Úrlausnir.is


Merkimiði - Frelsi

RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1099)
Dómasafn Hæstaréttar (279)
Umboðsmaður Alþingis (124)
Stjórnartíðindi (735)
Dómasafn Félagsdóms (7)
Dómasafn Landsyfirréttar (35)
Alþingistíðindi (4248)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (83)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (1398)
Lovsamling for Island (346)
Alþingi (9357)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1926:358 nr. 21/1926 [PDF]

Hrd. 1932:423 nr. 40/1931 [PDF]

Hrd. 1938:431 nr. 84/1937 [PDF]

Hrd. 1942:134 nr. 98/1941 [PDF]

Hrd. 1943:237 nr. 118/1942 (Hrafnkatla) [PDF]

Hrd. 1951:445 nr. 161/1949 [PDF]

Hrd. 1952:103 nr. 106/1950 [PDF]

Hrd. 1956:342 nr. 74/1956 [PDF]

Hrd. 1965:424 nr. 125/1964 (Stofnlánadeild - Stóreignaskattur) [PDF]

Hrd. 1967:743 nr. 40/1966 [PDF]

Hrd. 1968:202 nr. 90/1967 [PDF]

Hrd. 1969:1076 nr. 141/1969 [PDF]

Hrd. 1969:1083 nr. 147/1969 [PDF]

Hrd. 1970:1 nr. 2/1970 [PDF]

Hrd. 1970:116 nr. 18/1970 [PDF]

Hrd. 1971:382 nr. 32/1971 [PDF]

Hrd. 1971:1170 nr. 183/1971 [PDF]

Hrd. 1972:780 nr. 100/1971 (Moskwitch 1968) [PDF]

Hrd. 1973:74 nr. 14/1972 [PDF]

Hrd. 1973:782 nr. 80/1972 [PDF]

Hrd. 1974:413 nr. 45/1973 (Ein klukkustund og tuttugu mínútur - Mótmælaganga) [PDF]

Hrd. 1975:28 nr. 6/1975 [PDF]

Hrd. 1975:578 nr. 56/1974 (Lögbann á sjónvarpsþátt) [PDF]
‚Maður er nefndur‘ var þáttur sem fluttur hafði verið um árabil fluttur í útvarpinu. Fyrirsvarsmenn RÚV höfðu tekið ákvörðun um að taka tiltekinn þátt af dagskrá og byggðu ættingjar eins viðfangsefnisins á því að þar lægi fyrir gild ákvörðun. Þátturinn var fluttur samt sem áður og leit Hæstiréttur svo á að fyrirsvarsmennirnir höfðu ekki tekið ákvörðun sem hefði verið bindandi fyrir RÚV sökum starfssviðs síns.
Hrd. 1976:73 nr. 23/1976 [PDF]

Hrd. 1976:1075 nr. 233/1976 [PDF]

Hrd. 1977:80 nr. 116/1975 [PDF]

Hrd. 1977:375 nr. 110/1975 (Varið land) [PDF]

Hrd. 1977:415 nr. 109/1975 [PDF]

Hrd. 1977:463 nr. 44/1976 [PDF]

Hrd. 1977:488 nr. 143/1976 [PDF]

Hrd. 1977:537 nr. 144/1976 [PDF]

Hrd. 1977:672 nr. 145/1976 [PDF]

Hrd. 1977:1184 nr. 112/1976 [PDF]

Hrd. 1978:126 nr. 26/1977 [PDF]

Hrd. 1978:299 nr. 27/1977 [PDF]

Hrd. 1978:414 nr. 49/1977 [PDF]

Hrd. 1978:1071 nr. 196/1976 [PDF]

Hrd. 1978:1086 nr. 197/1976 [PDF]

Hrd. 1979:84 nr. 140/1976 (Þjóðhátíð á Þingvöllum) [PDF]

Hrd. 1979:104 nr. 141/1976 (Þjóðhátíð á Þingvöllum) [PDF]

Hrd. 1979:122 nr. 142/1976 (Þjóðhátíð á Þingvöllum) [PDF]

Hrd. 1979:141 nr. 135/1976 (Þjóðhátíð á Þingvöllum) [PDF]

Hrd. 1979:647 nr. 186/1977 [PDF]

Hrd. 1980:1034 nr. 171/1977 [PDF]

Hrd. 1980:1446 nr. 97/1980 [PDF]

Hrd. 1981:430 nr. 209/1979 (Rannsóknarlögreglumaður í Keflavík) [PDF]
Fulltrúi sýslumanns tók þátt í atburðarás lögreglumanns um að koma fyrir bjór í farangursgeymslu bifreiðar og almennir borgarar fengnir til að plata bílstjórann til að skutla bjór milli sveitarfélaga. Bílstjórinn var svo handtekinn fyrir smygl á bjór og úrskurðaður í gæsluvarðhald.
Hrd. 1981:708 nr. 115/1981 [PDF]

Hrd. 1981:834 nr. 198/1978 (Bæjarlögmaður) [PDF]

Hrd. 1981:1046 nr. 162/1981 [PDF]

Hrd. 1981:1129 nr. 204/1981 [PDF]

Hrd. 1981:1413 nr. 230/1981 [PDF]

Hrd. 1982:568 nr. 79/1982 [PDF]

Hrd. 1982:1175 nr. 139/1982 [PDF]

Hrd. 1982:1187 nr. 163/1982 [PDF]

Hrd. 1983:56 nr. 63/1982 [PDF]

Hrd. 1983:523 nr. 127/1980 [PDF]

Hrd. 1983:898 nr. 188/1980 [PDF]

Hrd. 1983:906 nr. 189/1979 [PDF]

Hrd. 1983:947 nr. 235/1982 [PDF]

Hrd. 1983:1232 nr. 196/1983 [PDF]

Hrd. 1983:1578 nr. 156/1983 [PDF]

Hrd. 1984:336 nr. 41/1982 [PDF]

Hrd. 1984:1006 nr. 135/1984 [PDF]

Hrd. 1984:1023 nr. 158/1984 [PDF]

Hrd. 1984:1255 nr. 219/1984 [PDF]

Hrd. 1984:1257 nr. 220/1984 [PDF]

Hrd. 1984:1319 nr. 226/1984 [PDF]

Hrd. 1985:352 nr. 71/1985 [PDF]

Hrd. 1985:625 nr. 111/1983 (Hagkaup) [PDF]

Hrd. 1985:970 nr. 191/1985 [PDF]

Hrd. 1985:973 nr. 192/1985 [PDF]

Hrd. 1985:975 nr. 198/1985 [PDF]

Hrd. 1986:740 nr. 143/1986 [PDF]

Hrd. 1987:775 nr. 206/1986 [PDF]

Hrd. 1987:1158 nr. 260/1987 [PDF]

Hrd. 1987:1280 nr. 272/1986 (Þorgeir Þorgeirs) [PDF]

Hrd. 1987:1649 nr. 337/1987 [PDF]

Hrd. 1988:267 nr. 14/1987 [PDF]

Hrd. 1988:372 nr. 53/1987 [PDF]

Hrd. 1988:786 nr. 32/1987 [PDF]

Hrd. 1988:1090 nr. 214/1988 [PDF]

Hrd. 1988:1092 nr. 251/1988 [PDF]

Hrd. 1988:1105 nr. 294/1988 [PDF]

Hrd. 1988:1125 nr. 301/1988 [PDF]

Hrd. 1988:1696 nr. 137/1987 [PDF]

Hrd. 1988:1737 nr. 416/1988 [PDF]

Hrd. 1989:28 nr. 5/1989 (Ríkisendurskoðun) [PDF]
Ríkisendurskoðun hafði krafist aðgangs að sjúkraskýrslum ákveðins tímabils í því skyni að sannreyna hvort gjaldskrárreikningar sem nafngreindur heimilislæknir hafði gert og fengið greitt fyrir ættu stoð í skýrslunum. Eingöngu trúnaðarlæknir stofnunarinnar fengi að kynna sér efni skýrslnanna en ekki aðrir starfsmenn stofnunarinnar. Í málinu var vísað til almenns ákvæðis í lögum þar sem stofnunin hefði fengið víðtækar heimildir til þess að kanna gögn er lægju til grundvallar reikningsgerð á hendur ríkinu. Læknirinn mótmælti og krafðist þess að aðgangi stofnunarinnar og trúnaðarlæknisins yrði synjað á grundvelli einkalífsvernd sjúklinganna og leyndarskyldu lækna.

Hæstiréttur taldi í ljósi eðli málsins að aðrir starfsmenn heilbrigðisstofnunarinnar hljóti að hafa vitneskju um gögnin og þar að auki bera reikningarnir með sér að tilteknar aðgerðir hafi verið gerðar. Því væri ekki um að ræða meginbreytingar varðandi leynd gagnanna þó trúnaðarlæknir, sem bundinn væri þagnarskyldu, myndi kynna sér gögnin á vegum Ríkisendurskoðunar að því marki sem krafist var í málinu. Var því lækninum skylt, að mati réttarins, að verða við kröfu Ríkisendurskoðunar um aðgang að gögnunum.

Í ræðu framsögumanns þingnefndar í neðri deild Alþingis, við afgreiðslu frumvarpsins, sagði að viðhorf þingnefndarinnar að til að viðhalda trúnaði við sjúklinga myndi sérstakur trúnaðarlæknir á vegum Ríkisendurskoðunar annast athuganir stofnunarinnar á sjúkragögnum er lægju til grundvallar greiðslum til lækna. Talið er að ræðan hafi haft verulega þýðingu fyrir úrslit málsins í Hæstarétti.
Hrd. 1989:376 nr. 77/1989 [PDF]

Hrd. 1989:915 nr. 198/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1073 nr. 236/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1120 nr. 259/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1148 nr. 268/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1190 nr. 294/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1230 nr. 360/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1393 nr. 402/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1738 nr. 486/1989 [PDF]

Hrd. 1990:452 nr. 283/1988 [PDF]

Hrd. 1990:1507 nr. 423/1990 [PDF]

Hrd. 1991:55 nr. 39/1991 [PDF]

Hrd. 1991:82 nr. 44/1991 [PDF]

Hrd. 1991:160 nr. 59/1991 [PDF]

Hrd. 1991:162 nr. 60/1991 [PDF]

Hrd. 1991:164 nr. 61/1991 [PDF]

Hrd. 1991:312 nr. 89/1991 [PDF]

Hrd. 1991:367 nr. 210/1990 (Lánskjaravísitala) [PDF]

Hrd. 1991:1395 nr. 304/1991 [PDF]

Hrd. 1991:1408 nr. 363/1991 [PDF]

Hrd. 1991:2091 nr. 510/1991 [PDF]

Hrd. 1992:401 nr. 274/1991 (Staðahaldarinn í Viðey) [PDF]

Hrd. 1992:641 nr. 141/1992 [PDF]

Hrd. 1992:758 nr. 150/1992 [PDF]

Hrd. 1993:76 nr. 78/1990 (Einföld ábyrgð sveitarfélags) [PDF]

Hrd. 1993:350 nr. 89/1993 [PDF]

Hrd. 1993:455 nr. 315/1990 [PDF]

Hrd. 1993:672 nr. 107/1993 [PDF]

Hrd. 1993:890 nr. 109/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1073 nr. 87/1993 (Akstur utan vegar) [PDF]

Hrd. 1993:1604 nr. 121/1990 [PDF]

Hrd. 1993:1844 nr. 288/1993 [PDF]

Hrd. 1993:2400 nr. 347/1990 (Ókeypis - Myndsýn hf.) [PDF]
Beitt var almennri málvenju við túlkun orðsins ‚ókeypis‘ í auglýsingu Myndsýnar hf. um að með hverri framköllun fengju viðskiptavinir ókeypis filmur. Filmurnar voru ekki ókeypis þar sem þær hafi í raun og veru verið innifaldar í verðinu fyrir framköllun.
Hrd. 1994:79 nr. 442/1993 (Skinkumál) [PDF]
Deilt var um hvort framleiðsluráð gæti kveðið á um bann við innflutningi á vöru á grundvelli lagaákvæðis sem skyldaði umleitan álits framleiðsluráðs þegar flytja ætti inn landbúnaðarvöru.

Meirihluti Hæstaréttar (4 af 7) túlkaði lagaákvæðið með þeim hætti að verið væri að tryggja rétt framleiðsluráðsins til umsagnar en ekki sjálfstæða heimild til innflutningstakmörkunar á landbúnaðarvörum. Stjórnvaldsákvarðanir ráðherra um synjun á tollafgreiðslu varanna voru því ógiltar.
Hrd. 1994:268 nr. 57/1994 [PDF]

Hrd. 1994:748 nr. 300/1991 (Einangrunarvistin - Agaviðurlög í fangelsi) [PDF]
Lög kváðu á um að beiting agaviðurlaga með setningu fanga í einangrun teldist ekki til afplánunartímans, og lengdi því refsinguna. Hæstiréttur taldi það andstætt 2. gr. stjórnarskrárinnar að gera slíkt án dóms. Fallist var því á skaðabótakröfu fangans.
Hrd. 1994:985 nr. 193/1994 [PDF]

Hrd. 1994:2384 nr. 334/1991 [PDF]

Hrd. 1994:2568 nr. 158/1992 [PDF]

Hrd. 1994:2632 nr. 68/1992 (Hrafnabjörg - Nauðungarvistun á sjúkrahúsi) [PDF]

Hrd. 1994:2814 nr. 324/1991 [PDF]

Hrd. 1994:2931 nr. 217/1993 (Handtaka) [PDF]

Hrd. 1995:408 nr. 122/1992 (Gallerí Borg) [PDF]

Hrd. 1995:435 nr. 256/1992 [PDF]

Hrd. 1995:600 nr. 75/1995 [PDF]

Hrd. 1995:752 nr. 498/1993 (Kraftlyftingar - Vaxtarræktarummæli) [PDF]

Hrd. 1995:1601 nr. 191/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2351 nr. 248/1995 [PDF]

Hrd. 1995:3023 nr. 399/1995 (Farbann) [PDF]

Hrd. 1996:40 nr. 419/1995 [PDF]

Hrd. 1996:150 nr. 358/1994 [PDF]

Hrd. 1996:320 nr. 383/1994 (Umfang máls) [PDF]

Hrd. 1996:503 nr. 417/1994 [PDF]

Hrd. 1996:522 nr. 416/1994 [PDF]

Hrd. 1996:990 nr. 44/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1103 nr. 114/1996 [PDF]

Hrd. 1996:1977 nr. 68/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2584 nr. 187/1995 (Skylduaðild að lífeyrissjóðum) [PDF]

Hrd. 1996:2956 nr. 110/1995 (Útflutningsleyfi - Samherji) [PDF]
Ekki mátti framselja vald til ráðherra um að hvort takmarka mætti innflutning á vöru og hvernig.
Hrd. 1996:3002 nr. 221/1995 (Fullvirðisréttur og greiðslumark í landbúnaði - Greiðslumark I - Fosshólar) [PDF]

Hrd. 1996:3295 nr. 399/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3563 nr. 418/1995 (Smiður búsettur á Selfossi) [PDF]

Hrd. 1996:3962 nr. 286/1996 (Lyfjalög - Lyfsöluleyfi) [PDF]

Hrd. 1996:4248 nr. 432/1995 (Verkfræðistofa) [PDF]

Hrd. 1996:4260 nr. 427/1995 (Jöfnunargjald á franskar kartöflur) [PDF]
Almenn lagaheimild var til staðar til að hækka jöfnunargjaldið á franskar kartöflur. Gjaldið var svo hækkað úr 40% í 190%. Ekki voru talin vera fyrir hendi réttlætanleg sjónarmið um að hækka gjaldið eins mikið og gert var. Íslenska ríkið gat ekki sýnt fram á að vandi við niðurgreiðslur og erlendir markaðir hafi verið sjónarmið sem íslenska ríkið hafi byggt á við beitingu þeirrar heimildar.
Hrd. 1997:1115 nr. 126/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1808 nr. 363/1996 [PDF]

Hrd. 1997:2025 nr. 346/1996 (Syðribrú - Forkaupsréttur sveitarfélags) [PDF]

Hrd. 1997:2513 nr. 440/1996 [PDF]

Hrd. 1997:2563 nr. 42/1997 (Reykhóll) [PDF]

Hrd. 1997:2578 nr. 43/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2742 nr. 32/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2828 nr. 302/1997 (Framsal sakamanna til Bandaríkjanna) [PDF]
Bandarísk hjón voru framseld til Bandaríkjanna. Bandarísku stjórnvöldin handtóku hjónin með því að setja þau í járn. Talið var að íslensk stjórnvöld hefðu átt að skilyrða framsalið til að koma í veg fyrir vanvirðandi meðferð.
Hrd. 1997:3537 nr. 86/1997 (Flugumferðarstjóri) [PDF]

Hrd. 1997:3704 nr. 494/1997 (Útgerðarmaður) [PDF]
Pro se mál. Málinu var vísað frá dómi vegna misbrests við að aðgreina sakarefnið og ódómhæfrar dómkröfu.
Hrd. 1998:106 nr. 155/1997 (Hafnað bágri heilsu M) [PDF]

Hrd. 1998:601 nr. 476/1997 (Möðrufell í Eyjafjarðarsveit - Dalabyggð - Röksemdir ráðuneytis) [PDF]

Hrd. 1998:693 nr. 260/1997 (Hundamál) [PDF]

Hrd. 1998:881 nr. 310/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1021 nr. 502/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1094 nr. 150/1997 (Skattlagning söluhagnaðar af fasteign) [PDF]

Hrd. 1998:1300 nr. 500/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1376 nr. 280/1997 (Húsnæðisstofnun) [PDF]

Hrd. 1998:2033 nr. 273/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2711 nr. 374/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2760 nr. 349/1997 [PDF]

Hrd. 1998:3132 nr. 413/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3303 nr. 303/1997 [PDF]

Hrd. 1998:3460 nr. 50/1998 (Lyfjaeftirlitsgjald I) [PDF]
Lyfsala var gert að greiða Lyfjaeftirliti ríkisins eftirlitsgjald sem skilgreint var í reglugerð sem tiltekið hlutfall „veltu og/eða umfangi eftirlitsskyldrar starfsemi“. Hæstiréttur taldi að skýra hefði lagaákvæðið á þann hátt að um væri að ræða heimild til þess að leggja á þjónustugjald og ekki voru færð viðhlítandi rök af hálfu stjórnvalda fyrir því að veltan ein og sér endurspeglaði þörfina á eftirliti með einstökum lyfjabúðum. Eftirlitsgjaldið sem lagt var á með reglugerðinni var ekki talið standast kröfur 40. og 77. gr. stjórnarskrárinnar.
Hrd. 1998:3499 nr. 26/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3599 nr. 46/1998 (Héraðsdýralæknir) [PDF]

Hrd. 1998:4076 nr. 145/1998 (Desemberdómur um stjórn fiskveiða - Valdimarsdómur) [PDF]
Sjávarútvegsráðuneytið synjaði beiðni umsækjanda um almennt leyfi til fiskveiða í atvinnuskyni auk sérstaks leyfis til veiða á tilteknum tegundum. Vísaði ráðherra á 5. gr. þágildandi laga um stjórn fiskveiða sem batt leyfin við fiskiskip og yrðu ekki veitt einstaklingum eða lögpersónum. Forsenda veitingu sérstakra leyfa væri að viðkomandi fiskiskip hefði jafnframt leyfi til veiða í atvinnuskyni, og var því þeim hluta umsóknarinnar um sérstakt leyfi jafnframt hafnað.

Umsækjandinn höfðaði mál til ógildingar þeirrar ákvörðunar og vísaði til þess að 5. gr. laganna bryti í bága við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar sem og ákvæðis hennar um atvinnufrelsi. Héraðsdómur sýknaði íslenska ríkið af þeirri kröfu en Hæstiréttur var á öðru máli. Hæstiréttur taldi að almennt væri heimilt að setja skorður á atvinnufrelsi til fiskveiða við strendur Íslands, en slíkar skorður yrðu að samrýmast grundvallarreglum stjórnarskrárinnar.

Hæstiréttur taldi að með því að binda veiðiheimildirnar við fiskiskip, hefði verið sett tilhögun sem fæli í sér mismunun milli þeirra er áttu skip á tilteknum tíma, og þeirra sem hafa ekki átt og eiga ekki kost að komast í slíka aðstöðu. Þrátt fyrir brýnt mikilvægi þess að grípa til sérstakra úrræða á sínum tíma vegna þverrandi fiskistofna við Íslands, var talið að ekki hafði verið sýnt fram á nauðsyn þess að lögbinda þá mismunun um ókomna tíð. Íslenska ríkið hafði í málinu ekki sýnt fram á að engin vægari úrræði væru til staðar til að ná því lögmæta markmiði. Hæstiréttur féllst því ekki á að áðurgreind mismunun væri heimild til frambúðar og dæmdi því í hag umsækjandans.
Hrd. 1998:4103 nr. 470/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4107 nr. 475/1998 [PDF]

Hrd. 1999:390 nr. 177/1998 (Blindur nemandi við HÍ)[HTML] [PDF]
Blindur nemandi sótti um og fékk inngöngu í HÍ. Síðar hrökklaðist nemandinn úr námi vegna skorts á aðgengi að kennsluefni sem hann gæti nýtt sér. Hæstiréttur túlkaði skyldur HÍ gagnvart nemandanum í ljósi ákvæða MSE um jafnræði og réttar til menntunar.
Hrd. 1999:781 nr. 415/1998 (Áfengisauglýsingar - Egils Sterkur)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:802 nr. 247/1998 (Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1211 nr. 113/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1280 nr. 441/1998 (Visa Ísland)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1396 nr. 130/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1900 nr. 440/1998 (Húsnæðissamvinnufélög)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1916 nr. 426/1998 (Hnefaleikar - Hnefaleikabann)[HTML] [PDF]
Í málinu var ákært fyrir brot á lögum um bann við hnefaleikum, nr. 92/1956, og báru ákærðu það fyrir sig að lögin hefðu fallið úr gildi fyrir notkunarleysi. Einnig báru þeir fyrir sig að bannið næði ekki yfir þá háttsemi þeir voru sakaðir um þar sem þeir hafi stundað áhugamannahnefaleika sem hefði ekki sömu hættueiginleika og þeir hnefaleikar sem voru stundaðir þegar bannið var sett á. Hæstiréttur féllst ekki á þessar málsvarnir og taldi að lögin hefðu ekki fallið brott sökum notkunarleysis né vera andstæð jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar.
Hrd. 1999:2015 nr. 151/1999 (Táknmálstúlkun)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2353 nr. 205/1999 (Stórfellt fíkniefnabrot - Gæsluvarðhaldsdeila)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2882 nr. 256/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3126 nr. 347/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3129 nr. 354/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3386 nr. 65/1999 (Good Morning America)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4185 nr. 447/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4208 nr. 271/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4290 nr. 295/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4916 nr. 236/1999 (Erla María Sveinbjörnsdóttir)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:83 nr. 19/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:132 nr. 311/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:318 nr. 34/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:383 nr. 277/1999 (Uppsögn lektors í spænsku við HÍ)[HTML] [PDF]
Samkvæmt reglum er giltu á þeim tíma þurfti staðfestingu ráðherra til að ráða starfsfólk. Óheimilt var að segja upp lektornum án staðfestingar ráðherra þar sem ráðherra kom að staðfestingu ráðningar hans.
Hrd. 2000:447 nr. 371/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:869 nr. 374/1999 (Flugafgreiðslan - Hlaðmaður)[HTML] [PDF]
Hlaðmanni á Keflavíkurflugvelli var sagt upp fyrirvaralaust vegna ásakana um að hann hefði stolið varningi úr farmi, auk þess sem hann var kærður til lögreglu. Á meðan sakamálinu stóð höfðaði hann einkamál til að krefjast launa er samsvöruðu launagreiðslum í uppsagnarfresti og lauk því með fullnaðarsamkomulagi. Sakamálið var svo fellt niður. Hann kærði svo stjórn vinnuveitanda síns fyrir rangar sakargiftir. Hæstiréttur taldi að þar sem uppsögnin var reist á sögusögnum hefði hún verið óréttmæt. Starfsmaðurinn var ekki álitinn hafa afsalað sér öðrum rétti með útgáfu einfaldrar fullnaðarkvittunar þar sem hún ætti eingöngu við um þá kröfu.
Hrd. 2000:1534 nr. 12/2000 (Vatneyrardómur)[HTML] [PDF]
Skipstjóri, ásamt öðrum aðila, voru ákærðir fyrir brot gegn ýmsum lögum fyrir að hafa haldið til botnvörpuveiða án nokkurra aflaheimilda til veiðanna. Báðir viðurkenndu að hafa enga aflaheimild en sögðu að lagaskyldan um aflaheimild bryti í bága við stjórnarskrárvarin réttindi þeirra.

Meirihluti Hæstaréttar féllst ekki á þá málsvörn og beitti samræmisskýringu á milli 65. og 75. gr. stjórnarskrárinnar. Talið var að löggjafinn hafi almenna heimild til að takmarka frelsi manna til að stunda fiskveiðar í atvinnuskyni, en yrði þá að gæta jafnræðis. Takmarkanir á leyfilegum heildarafla verði að vera nauðsynlegar og þær yrðu að vera reistar á efnislegum mælikvarða (málefnalegum sjónarmiðum) svo jafnræðis sé gætt. Þá nefndi Hæstiréttur að þó slíkt mat væri á valdi löggjafans væri það samt hlutverk dómstóla að leysa úr því hvort lögin sem reist væru á því mati samræmdust grundvallarreglum stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi að umrædd takmörkun hefði verið reist á málefnalegum sjónarmiðum.

Í dómnum var vísað til desemberdómsins um stjórn fiskveiða og skýrt frá því að í þeim dómi hafði ekki verið tekin frekari afstaða til þess hvort viðurkenna átti rétt málsaðilans á úthlutun aflaheimilda. Með framangreindu hafnaði Hæstiréttur málsástæðum þeirra ákærðu um að umrætt mál hefði skorið úr um stjórnskipulegt gildi 7. gr. laga um stjórn fiskveiða.
Hrd. 2000:1603 nr. 145/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1621 nr. 15/2000 (Stjörnugrís I)[HTML] [PDF]
Of víðtækt framsal til ráðherra um hvort framkvæmdir þyrftu að fara í mat á umhverfisáhrifum.
Hrd. 2000:2104 nr. 11/2000 (Jafnréttisfulltrúi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2550 nr. 301/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2610 nr. 292/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2663 nr. 345/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2705 nr. 355/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3058 nr. 379/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3060 nr. 380/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3062 nr. 382/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3135 nr. 175/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3180 nr. 387/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3543 nr. 218/2000 (Ísfélagsdómur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3601 nr. 290/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4016 nr. 295/2000 (L.A. Café)[HTML] [PDF]
Veitingastaður sótti um rýmkun á afgreiðslutíma áfengis þar sem slík rýmkun hafi verið almennt leyfð á öðru svæði innan Reykjavíkurborgar. Meiri hluti Hæstaréttar taldi að afmörkun svæðisins sem almenna rýmkunin gilti um væri málefnaleg.
Hrd. 2000:4036 nr. 201/2000 (Kæra um kynferðisbrot)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4141 nr. 331/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4306 nr. 285/2000 (Gripið og greitt I)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:19 nr. 13/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:123 nr. 314/2000 (Atvinnuleysistrygging launþega)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:291 nr. 34/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:367 nr. 43/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:502 nr. 45/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:640 nr. 60/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1188 nr. 354/2000 (Tolleftirlit með bókasendingum)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur taldi að sú framkvæmd að opna allar fyrirvaralaust og án samþykkis viðtakenda póstsendinga til þess að finna reikninga í pökkum, væri óheimil. Tollyfirvöld sýndu ekki fram á að það hefði verið nauðsynlegt.
Hrd. 2001:1245 nr. 257/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1472 nr. 318/2000 (Metró)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1647 nr. 132/2001 (Toppfiskur ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1977 nr. 4/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2008 nr. 2/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2352 nr. 7/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2505 nr. 17/2001 (Lánasýslan)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2547 nr. 40/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2695 nr. 271/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2699 nr. 280/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2773 nr. 262/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3069 nr. 102/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3197 nr. 369/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3451 nr. 129/2001 (Slys í Vestfjarðagöngum - Áhættutaka III - Farþegi í bifreið)[HTML] [PDF]
Tímamótadómur þar sem breytt var frá fyrri fordæmum um að farþegar missi bótarétt þegar þeir fá sér far með ölvuðum ökumönnum þar sem um hefði verið að ræða áhættutöku, og talið að farþegar undir slíkum kringumstæðum beri í staðinn meðábyrgð á tjóninu.
Hrd. 2001:3723 nr. 120/2001 (Landsímamál)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3946 nr. 422/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4134 nr. 182/2001 (Skíði í Austurríki)[HTML] [PDF]
Árekstur var í skíðabrekku. Skoðaðar voru alþjóðlegar reglur skíðasambandsins um það hver væri í rétti og hver í órétti.
Hrd. 2001:4188 nr. 229/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4266 nr. 313/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4390 nr. 178/2001[HTML] [PDF]
Íslenska ríkið var krafið um skaðabætur þar sem sakborningur í nauðgunarmáli var ekki í gæsluvarðhald né farbanni eftir rannsókn málsins og þar til tekin var ákvörðun um ákæru. Urðu afleiðingarnar þær að hann fór til Grænlands áður en ákæra og fyrirkall hafði verið birt honum. Tilraun ríkissaksóknara um að fá hann framseldan tókst ekki þannig að hann taldi sig ekki geta aðhafst frekar.

Hæstiréttur staðfesti sýknudóm héraðsdóms á þeim grundvelli að ákvörðun ríkissaksóknara um að krefjast ekki gæsluvarðhalds eða farbanns sæti ekki endurskoðun dómstóla.
Hrd. 2002:143 nr. 331/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:243 nr. 5/2002[HTML]

Hrd. 2002:643 nr. 255/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:972 nr. 99/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1022 nr. 122/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1024 nr. 397/2001 (Minnisblaðsdómur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1212 nr. 306/2001 (Lögmaður og vitni)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1414 nr. 188/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1485 nr. 461/2001 (Hvíta Ísland)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1544 nr. 193/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1670 nr. 209/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1941 nr. 218/2002 (Í skóm drekans)[HTML] [PDF]
Þátttaka keppenda í fegurðarsamkeppni var tekin upp án vitneskju þeirra. Myndbönd voru lögð fram í héraði en skoðun þeirra takmörkuð við dómendur í málinu. Hæstiréttur taldi þetta brjóta gegn þeirri grundvallarreglu einkamálaréttarfars um að jafnræðis skuli gæta um rétt málsaðila til að kynna sér og tjá sig um sönnunargögn gagnaðila síns.
Hrd. 2002:2020 nr. 252/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2461 nr. 298/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2480 nr. 363/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2483 nr. 377/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2486 nr. 378/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2489 nr. 380/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2501 nr. 397/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2504 nr. 398/2002 (Fjölmiðlabann)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2507 nr. 356/2002 (Bandaríki Norður-Ameríku)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2668 nr. 416/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2671 nr. 417/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2674 nr. 418/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2927 nr. 452/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3009 nr. 196/2002 (Varpaði allri ábyrgð á stjúpdóttur sína)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3401 nr. 112/2002 (Greiðslumiðlun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3459 nr. 142/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3686 nr. 167/2002 (ASÍ-dómur - Lagasetning á sjómannaverkfall)[HTML] [PDF]
Í málinu var deilt um lagasetningu á verkföll og verkbönn ýmissa félaga innan Sjómannasambands Íslands og Farmanna- og fiskimannasambands Íslands, og eru þau félög innan ASÍ. ASÍ stefndi ríkinu og Samtökum atvinnulífsins til að fá úr skorið um lögmæti lagasetningarinnar. Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms með vísan til forsendna hans.

Megindeilurnar byggðust á því að með setningu laganna væri vegið að samningsfrelsi þeirra og verkfallsrétti sem nyti verndar 74. gr. stjórnarskrárinnar, sbr. 11. gr. MSE. Þá snerust þær einnig um að lögin hefðu einnig náð yfir aðildarfélög sem höfðu ekki tekið þátt í umræddum aðgerðum. Að auki var vísað til jafnræðisreglu 65. gr. stjórnarskrárinnar þar sem eitt aðildarfélaga Samtaka atvinnulífsins hafði gert kjarasamning við Vélstjórafélag Íslands um mörg atriði nátengd deilumálunum sem gerðardómur skyldi líta til.

Litið var til þess að með sérstakri upptalningu á stéttarfélögum í 74. gr. yrðu gerðar ríkari kröfur til takmarkana á réttindum þeirra. Hins vegar var ákvæðið ekki túlkað með þeim hætti að löggjafanum væri óheimilt að setja lög sem stöðvuðu vinnustöðvanir tímabundið. Við setningu laganna hafði verkfallið þá staðið í sex vikur og taldi löggjafinn að ef ekkert væri gert hefði það neikvæð áhrif á almannahagsmuni. Ekki voru talin efni til þess að hnekkja því mati löggjafans.

Lagasetningin kvað á um að gerðardómur myndi ákvarða kjör allra aðildarfélaganna og jafnframt þeirra sem ekki höfðu tekið þátt í umræddum aðgerðum. Í greinargerð viðurkenndi íslenska ríkið að það hefði ekki verið ætlun laganna að þau næðu jafnframt yfir félög sem hvorki væru í verkfalli né verkbanni við gildistöku laganna. Gerðardómur taldi sig samt knúinn til þess að ákvarða einnig kjör þeirra sökum lagafyrirmælanna og takmarkaðs valdsviðs. Dómur héraðsdóms, með vísan til 1. mgr. 74. gr. stjórnarskrárinnar, taldi að almannaheill hafi ekki krafist svo víðtæks gildissviðs og var því dæmt að umrætt bann laganna næði ekki yfir þau né ákvörðun gerðardómsins.

Dómsorð:
Fallist er á kröfu stefnanda að því leyti, að viðurkennt er að Verkalýðsfélagi Snæfellsbæjar, Verkalýðsfélaginu Stjörnunni í Grundarfirði og Verkalýðsfélagi Stykkishólms sé, þrátt fyrir ákvæði l. gr., 2. gr., og 3. gr. laga nr. 34/2001, heimilt að efna til verkfalls og að ákvörðun gerðardóms samkvæmt sömu lögum ráði ekki kjörum fiskimanna í þessum félögum.
Stefndu, íslenska ríkið og Samtök atvinnulífsins, skulu að öðru leyti vera sýknir af kröfum stefnanda, Alþýðusambands Íslands, í máli þessu.
Málskostnaður fellur niður.
Hrd. 2002:3943 nr. 523/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:38 nr. 565/2002 (Örorkunefnd)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:303 nr. 301/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:577 nr. 302/2002 (Krókur á Kjalarnesi II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:596 nr. 70/2002 (Forkaupsréttur - Dalabyggð - Sælingsdalstunga)[HTML] [PDF]
Sveitarfélag nýtti sér forkaupsrétt á grundvelli þess að ætlunin var að efla ferðaþjónustu. Kaupandinn taldi að ræða hefði átt við hann um að rækja þetta markmið. Hæstiréttur féllst ekki á mál kaupandans.
Hrd. 2003:730 nr. 349/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:784 nr. 542/2002 (Einkadans)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1009 nr. 17/2003 (Dalsbyggð)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1320 nr. 103/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1331 nr. 114/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1532 nr. 426/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1619 nr. 122/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1987 nr. 4/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2045 nr. 477/2002 (Bókadómur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2073 nr. 457/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2430 nr. 203/2003 (Starfsannir verjanda)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2776 nr. 251/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2968 nr. 362/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3355 nr. 46/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3542 nr. 124/2003 (Plast, miðar og tæki)[HTML] [PDF]
Talið var að samningskveðið févíti sem lagt var á starfsmann sökum brota hans á ákvæði ráðningarsamnings um tímabundið samkeppnisbann hafi verið hóflegt.
Hrd. 2003:3633 nr. 388/2003 (British Tobacco)[HTML] [PDF]
Sett voru lög sem höfðu meðal annars þau áhrif að ekki hefði mátt hafa tóbak sýnilegt gagnvart almenningi. Tóbaksframleiðandi fór í mál gegn íslenska ríkinu þar sem það taldi lögin andstæð hagsmunum sínum vegna minni sölu. Héraðsdómur taldi framleiðandann skorta lögvarða hagsmuni þar sem ÁTVR væri seljandi tóbaks en ekki framleiðandinn. Hæstiréttur var ekki sammála því mati héraðsdóms og taldi tóbaksframleiðandann hafa lögvarða hagsmuni um úrlausn dómkröfunnar.
Hrd. 2003:3813 nr. 424/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3953 nr. 169/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4138 nr. 444/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4430 nr. 319/2003 (Bæklunarlæknar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4582 nr. 228/2003 (Vífilfell)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:171 nr. 280/2003 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:397 nr. 481/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:432 nr. 237/2003[HTML] [PDF]
F krafðist bóta vegna ólögmætrar handtöku en sú handtaka hafði verið reist á almennum grunsemdum um fíkniefnamisferli, studdum sögusögnum og vitneskju um brotaferil hans, en hún var ekki heldur reist á rannsókn á neinu tilteknu broti. Hæstiréttur féllst á að handtakan hefði verið ólögmæt og féllst á bótakröfu F gegn íslenska ríkinu.
Hrd. 2004:640 nr. 265/2003 (Sleipnir - Forgangsréttarákvæði í kjarasamningi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:656 nr. 266/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:713 nr. 70/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:715 nr. 71/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:717 nr. 72/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:731 nr. 323/2003 (Skífan hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:879 nr. 347/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1159 nr. 342/2003 (Skagstrendingur hf.)[HTML] [PDF]
Útgerðarfélag sagði starfsmanni upp og starfsmaðurinn stefndi því þar sem hann taldi að uppsögnin ætti að vera í samræmi við ákvæði laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Hæstiréttur synjaði ósk hans um lögjöfnun á þeim grundvelli að ríkisstarfsmenn njóti slíkra réttinda í skiptum fyrir lægri laun en gengur og gerist á almennum markaði.
Hrd. 2004:1533 nr. 354/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1553 nr. 382/2003 (Dómnefndarálit)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1949 nr. 135/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1997 nr. 475/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2104 nr. 428/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2336 nr. 15/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2354 nr. 477/2003 (Handtaka án tilefnis)[HTML] [PDF]
Lögreglumaður á vakt hugðist fara í sjoppu til að kaupa snarl. Kúnni fór að abbast upp á hann með því að taka mynd af lögreglumanninum að borða og handtók lögreglumaðurinn kúnnann. Honum var vikið úr starfi og hann svo sakfelldur.
Hrd. 2004:2503 nr. 225/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2745 nr. 250/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2847 nr. 67/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2861 nr. 75/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2939 nr. 340/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3175 nr. 383/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3185 nr. 155/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3398 nr. 358/2004 (Siðanefnd Háskóla Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3424 nr. 398/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3649 nr. 104/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3660 nr. 105/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3670 nr. 106/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3691 nr. 174/2004 (Atlantsskip)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3948 nr. 423/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4058 nr. 429/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4355 nr. 221/2004 (Loðnuvinnslan)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4618 nr. 134/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3 nr. 1/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:170 nr. 257/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:613 nr. 370/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:698 nr. 314/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:779 nr. 303/2004 (Kona féll fram af svölum á Kanaríeyjum)[HTML] [PDF]
Í skilmálum var ákvæði um að vátryggður fengi ekki tjón bætt ef vátryggður hefði stefnt sér í hættu af nauðsynjalausu. Vátryggður hafði neytt áfengis og hafði 3 prómill af áfengi, og var í erjum við eiginmann sinn. Hann ýtti við henni er varð til þess að hún datt af svölunum og lést. Erfingjar hennar kröfðust bóta af vátryggingafélaginu en var synjað. Í dómnum var niðurstaðan að ekki væri hægt að beita skilmálsákvæðisins þar sem ölvun hennar ein og sér hefði ekki leitt til falls hennar af svölunum.
Hrd. 2005:1208 nr. 311/2004 (Háttsemi sakbornings)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1373 nr. 356/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1615 nr. 169/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2217 nr. 215/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2807 nr. 310/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2838 nr. 368/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2915 nr. 385/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2999 nr. 294/2005 (Sönn íslensk sakamál - Miskabætur)[HTML] [PDF]
Nokkrir aðilar settu fram eina dómkröfu um miskabætur vegna umfjöllunar þáttarins „Sönn sakamál“ sem bæði RÚV og þrotabú framleiðanda þáttarins ættu að greiða, án þess að tiltekið væri að um væri óskipta ábyrgð þeirra að ræða.

Í dómi Hæstaréttar kom fram að skilyrði samlagsaðildar töldust uppfyllt, enda hefðu stefndu í héraði ekki gert kröfu um frávísun á grundvelli heimildarbrestar til aðilasamlags, né af öðrum ástæðum. Þar sem krafa stefnenda fól í sér að bæturnar yrðu dæmdar til þeirra óskiptar, án þess að sá annmarki væri leiðréttur, tók Hæstiréttur undir með héraðsdómi að dómkrafan væri ódómtæk. Var því úrskurður héraðsdóms um ex officio frávísun staðfestur.
Hrd. 2005:3202 nr. 416/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3394 nr. 66/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3465 nr. 49/2005 (Brot á kynfrelsi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3488 nr. 421/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3714 nr. 429/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4142 nr. 195/2005 (Flugstöðvarmálið)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4256 nr. 164/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4581 nr. 358/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:5105 nr. 181/2005 (Skattasniðganga)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:5214 nr. 535/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:5295 nr. 536/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:5297 nr. 544/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:19 nr. 15/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:444 nr. 69/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:448 nr. 74/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:823 nr. 98/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1080 nr. 415/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1149 nr. 384/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1238 nr. 144/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1344 nr. 158/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1589 nr. 403/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1689 nr. 220/2005 (Tóbaksdómur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1776 nr. 462/2005 (Bann við að sýna tóbak)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2032 nr. 196/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2154 nr. 253/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2173 nr. 42/2006 (Styrkur og einbeittur brotavilji eftir birtingu dóms)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2449 nr. 466/2005 (Garður)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2759 nr. 541/2005 (Birting tölvupósta í Fréttablaðinu)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3623 nr. 496/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4079 nr. 521/2006[HTML] [PDF]
Maður hætti störfum og var sakaður um að hafa afritað verðmætar skrár frá fyrirtækinu og taka afritin með sér til útlanda þar sem hann myndi vinna hjá samkeppnisaðila. Hann var látinn laus gegn framvísun tryggingarfés, sem hann og gerði.
Hrd. 2006:4647 nr. 569/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4650 nr. 570/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4823 nr. 583/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4891 nr. 195/2006 (Sendiráðsprestur í London)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4965 nr. 582/2006 (Hækkun kröfu)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5339 nr. 316/2006 (K vissi að það var ójafnt)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5462 nr. 617/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5547 nr. 310/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5642 nr. 636/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 49/2007 dags. 25. janúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 63/2007 dags. 5. febrúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 62/2007 dags. 5. febrúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 604/2006 dags. 8. febrúar 2007 (Frelsissvipting)[HTML] [PDF]

Hrd. 77/2007 dags. 9. febrúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 120/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Karl K. Karlsson - ÁTVR)[HTML] [PDF]

Hrd. 241/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 117/2007 dags. 14. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 92/2007 dags. 16. mars 2007 (Olíusamráðsdómur - Forstjórar olíufélaga)[HTML] [PDF]
Forstjórar olíufélaga voru ákærðir. Álitið var að skilin á milli rannsóknar samkeppnisyfirvalda og sakamálarannsóknar lögreglu. Ákærunni var vísað frá dómi þar sem fyrrnefnda rannsóknin var framkvæmd á þeim grundvelli að ákærðu voru neyddir að lögum til að fella á sig sök, sem notað var svo gegn þeim í síðarnefndu rannsókninni. Hæstiréttur taldi þetta leiða til þess að rannsóknin var ónýt að öllu leyti.
Hrd. 164/2007 dags. 21. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 498/2006 dags. 29. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 519/2006 dags. 26. apríl 2007 (Umgengnisréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 630/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 280/2007 dags. 22. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 285/2007 dags. 24. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 356/2007 dags. 13. júlí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 323/2007 dags. 15. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 182/2007 dags. 27. september 2007 (Leyfi til námuvinnslu á hafsbotni - Björgun)[HTML] [PDF]
Árið 1990 fékk félagið Björgun opinbert leyfi til að vinna efni á hafsbotni til 30 ára. Árið 2000 öðluðust svo gildi lög um eignarrétt íslenska ríkisins á hafsbotninum er fólu í sér breytingar á skilyrðum til að fá útgefin eins leyfi og Björgun hafði undir höndum. Með lögunum var almennt orðað bráðabirgðaákvæði um að þáverandi handhafar slíkra leyfa skyldu halda þeim í 5 ár eftir gildistöku laganna.

Árið 2004 fékk svo Björgun tilkynningu um að leyfið þeirra myndi renna út á næsta ári. Félagið sótti þá um endurnýjun á leyfinu til Skipulagsstofnunar en var þá tilkynnt að leyfið þeirra yrði háð mati á umhverfisáhrifum. Björgun var ekki sátt með það.

Hæstiréttur tók undir með Björgun að um væri að ræða skerðingu á eignarréttindum og atvinnuréttindum, ásamt því að lagabreytingin hefði verið sérlega íþyngjandi gagnvart félaginu. Þó var ekki fallist á bótaskyldu þar sem hann taldi að uppfyllt hefðu verið skilyrði um almenningsþörf og ríkir almannahagsmunir væru fyrir því að vernda hafsbotninn. Þá vísaði hann til þess að grundvöllur lagasetningarinnar hefði verið umhverfisvernd og framkvæmd þjóðréttarskuldbindinga íslenska ríkisins. Þessi sjónarmið hefðu meira vægi en eignarréttindi Björgunar á leyfinu en skerðingin væri ekki það mikil að hún stofnaði til bótaskyldu af hendi íslenska ríkisins.
Hrd. 37/2007 dags. 4. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 491/2006 dags. 11. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 516/2007 dags. 15. október 2007 (Ólögmæt handtaka, fjártjón/miski)[HTML] [PDF]
Aðili bar upp viðurkenningarkröfu vegna meintrar ólögmætrar handtöku og einnig bótakröfu. Hæstiréttur taldi að um væri að ræða tvær aðskildar kröfur.
Hrd. 109/2007 dags. 25. október 2007 (Þjóðkirkjan og önnur trúfélög - Ásatrúarfélagið)[HTML] [PDF]
Í þessu máli reyndi á í fyrsta skipti á þau forréttindi sem Þjóðkirkjan fær umfram önnur trúfélög. Ásatrúarfélagið stefndi ríkinu á þeim forsendum að aukin fjárframlög ríkisins til Þjóðkirkjunnar miðað við önnur trúfélög fælu í sér ólögmæta mismunun.

Hæstiréttur mat það svo að þær auknu skyldur sem ríkið setur á Þjóðkirkjuna leiddu til þess að hún og Ásatrúarfélagið væru ekki í sambærilegri stöðu og því væri ekki um mismunun að ræða.
Hrd. 67/2007 dags. 25. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 563/2007 dags. 30. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 148/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 580/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 121/2007 dags. 15. nóvember 2007 (Neikvæðar hvatir í garð útlendinga)[HTML] [PDF]

Hrd. 624/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 381/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 645/2007 dags. 7. desember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 169/2007 dags. 13. desember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 543/2007 dags. 17. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 211/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 380/2007 dags. 31. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 158/2007 dags. 31. janúar 2008 (Vopnað rán)[HTML] [PDF]

Hrd. 52/2008 dags. 1. febrúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 58/2008 dags. 7. febrúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 165/2007 dags. 6. mars 2008 (Leiðbeint - Hafnað hótunum eða þrýstingi)[HTML] [PDF]

Hrd. 124/2008 dags. 7. mars 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 384/2007 dags. 13. mars 2008 (Ekki leiðbeint - Vankunnátta um helmingaskipti)[HTML] [PDF]

Hrd. 163/2008 dags. 26. mars 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 162/2008 dags. 26. mars 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 166/2008 dags. 27. mars 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 176/2008 dags. 31. mars 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 171/2008 dags. 31. mars 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 558/2007 dags. 10. apríl 2008 (Ummæli yfirmanns Samkeppnisstofnunar)[HTML] [PDF]
Forstjórinn mætti á fund kúabónda og hraunaði yfir fundarmenn.
Hæstiréttur taldi það ekki hafa leitt til vanhæfis í því tilviki.
Hrd. 366/2007 dags. 23. apríl 2008 (Portus - Tónlistarhúsið Harpan)[HTML] [PDF]
Tveir aðilar sem höfðu ekki verið valdir til að fá sérleyfi til byggingar, eign og rekstur tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpuna, kröfðust afrits af samkomulags sem Austurhöfn-TR ehf., fyrirtæki stofnað af íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg, gerði við Portus ehf. Þeirri beiðni var synjað af hálfu Ríkiskaupa og Reykjavíkurborgar og var henni skotið til úrskurðarnefndar upplýsingamála sem féllst svo á beiðnina.

Hæstiréttur hafnaði málsástæðu um að samningurinn félli utan við gildissvið upplýsingalaga og vísaði þar á meðal að í þeim lögum hefði ekki verið neinn áskilnaður um ákvörðun er varðaði rétt eða skyldu manna. Þá var einnig getið þess í dómnum að Ríkiskaup sáu um þau innkaup sem voru aðdragandi samningins auk þess að hann var undirritaður af fulltrúum íslenska ríkisins og Reykjavíkurborgar. Ljóst var að Ríkiskaup og Reykjavíkurborg höfðu haft samninginn undir höndum vegna verkefna þeirra á sviði stjórnsýslu.
Hrd. 270/2008 dags. 19. maí 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 261/2008 dags. 20. maí 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 642/2007 dags. 22. maí 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 289/2008 dags. 28. maí 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 311/2008 dags. 10. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 331/2008 dags. 18. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 100/2008 dags. 19. júní 2008 (Berserksgangur á Egilsstöðum)[HTML] [PDF]

Hrd. 397/2007 dags. 19. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 375/2008 dags. 11. júlí 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 385/2008 dags. 15. júlí 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 423/2008 dags. 7. ágúst 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 430/2007 dags. 18. september 2008 (Hjúkrunarfræðingur á geðsviði)[HTML] [PDF]
X starfaði sem hjúkrunarfræðingur á geðsviði Landspítala Íslands ásamt hjúkrunarfræðingnum Y. Y sakaði X um kynferðislega áreitni utan vinnustaðar og lýsti því yfir að hann væri tilbúinn til þess að færa sig milli deilda.

Yfirmenn X ákváðu að færa X milli deilda gegn vilja hennar vegna ágreiningsins sem ríkti meðal þeirra tveggja og að ágreiningurinn truflaði starfsemina. Landspítalinn hélt því fram að um væri að ræða ákvörðun á grundvelli stjórnunarréttar vinnuveitenda og því ættu reglur stjórnsýsluréttarins ekki við.

Hæstiréttur taldi að ákvörðunin hefði slík áhrif á æru X, réttindi hennar og réttarstöðu hennar að öðru leyti, að hún teldist vera stjórnvaldsákvörðun. Fallist var á kröfu X um ógildingu þeirrar ákvörðunar Landspítalans um að flytja hana úr starfi milli deilda og greiðslu miskabóta.
Hrd. 510/2008 dags. 18. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 507/2008 dags. 18. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 508/2008 dags. 18. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 493/2008 dags. 22. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 523/2008 dags. 25. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 524/2008 dags. 25. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 596/2007 dags. 2. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 592/2008 dags. 3. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 56/2008 dags. 16. október 2008 (Bætur vegna hrd. 52/2004)[HTML] [PDF]
K fékk miskabætur vegna brottvísunar hans er var felld úr gildi með Hrd. 2004:2760 nr. 52/2004 (Brottvísun útlendings - Hættulegur hagsmunum almennings).
Hrd. 78/2008 dags. 16. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 572/2008 dags. 22. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 593/2008 dags. 4. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 214/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 617/2008 dags. 17. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 621/2008 dags. 17. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 618/2008 dags. 17. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 623/2008 dags. 2. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 334/2008 dags. 4. desember 2008 (Byrgismálið)[HTML] [PDF]

Hrd. 209/2008 dags. 11. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 427/2008 dags. 18. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 680/2008 dags. 22. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 26/2009 dags. 21. janúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 93/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 50/2009 dags. 10. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 86/2009 dags. 25. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 85/2009 dags. 25. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 328/2008 dags. 5. mars 2009 (Ábyrgð blaðamanna)[HTML] [PDF]

Hrd. 96/2009 dags. 10. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 353/2008 dags. 12. mars 2009 (Hælisumsókn - Hælisleitandi frá Máritaníu)[HTML] [PDF]

Hrd. 456/2008 dags. 12. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 444/2008 dags. 7. apríl 2009 (Sumarhús af sameiginlegri lóð - Miðengi - Sunnuhvoll II)[HTML] [PDF]

Hrd. 445/2008 dags. 6. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 217/2009 dags. 6. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 477/2008 dags. 14. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 253/2009 dags. 19. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 575/2008 dags. 28. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 289/2009 dags. 29. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 328/2009 dags. 16. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 343/2009 dags. 24. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 344/2009 dags. 24. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 345/2009 dags. 24. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 359/2009 dags. 3. júlí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 376/2009 dags. 8. júlí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 392/2009 dags. 13. júlí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 419/2009 dags. 25. júlí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 417/2009 dags. 25. júlí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 431/2009 dags. 30. júlí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 435/2009 dags. 30. júlí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 436/2009 dags. 31. júlí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 491/2009 dags. 1. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 493/2009 dags. 1. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 492/2009 dags. 1. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 18/2009 dags. 17. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 531/2009 dags. 17. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 686/2008 dags. 24. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 542/2009 dags. 28. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 539/2009 dags. 28. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 541/2009 dags. 28. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 53/2009 dags. 1. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 606/2009 dags. 23. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 605/2009 dags. 23. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 607/2009 dags. 23. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 608/2009 dags. 23. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 604/2009 dags. 23. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 613/2009 dags. 27. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 624/2009 dags. 3. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 626/2009 dags. 3. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 628/2009 dags. 3. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 627/2009 dags. 3. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 625/2009 dags. 3. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 640/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 95/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 696/2009 dags. 8. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 695/2009 dags. 8. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 712/2009 dags. 15. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 3/2010 dags. 6. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 166/2009 dags. 14. janúar 2010 (Starfsmannaleiga)[HTML] [PDF]
Fyrirtækið S var ráðið til að setja upp loftræstikerfi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á árinu 2000. S fékk portúgalska fyrirtækið M sem undirverktaka sem myndi útvega þjónustu starfsmanna. Fyrirtækið M sæi síðan um launagreiðslur til starfsmannanna sem það útvegaði. Skattstjórinn taldi að umræddir starfsmenn fyrirtækisins M bæru skattskyldu hér á landi og því bæri S að halda eftir staðgreiðslu af launum þeirra.

Hæstiréttur taldi að fyrirtækið M væri launagreiðandinn en ekki S. Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Portúgals hafði verið undirritaður var 2. ágúst 1999 og var gildistaka hans auglýst af utanríkisráðuneytinu 31. maí 2002, en hann var ekki auglýstur í C-deild Stjórnartíðinda fyrr en 18. desember 2003. Mat Hæstiréttur því sem svo að hin takmarkaða skattskylda M hefði fallið niður frá ársbyrjun 2003 þó birtingu hans hafi skort á þeim tíma. Úrskurður skattstjóra var því ógiltur.
Hrd. 24/2010 dags. 15. janúar 2010[HTML] [PDF]
Sakborningar voru grunaðir um mansal og hafði brotaþoli verið neydd til að stunda vændi af sakborning. Taldi Hæstiréttur að heimilt hefði verið að víkja sakborningi úr dómsal.
Hrd. 277/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 478/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 53/2010 dags. 1. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 104/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 220/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 109/2010 dags. 26. febrúar 2010 (Framsal til Brasilíu)[HTML] [PDF]

Hrd. 120/2010 dags. 3. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 121/2010 dags. 3. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 124/2010 dags. 10. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 125/2010 dags. 10. mars 2010 (Einsleg vitnaleiðsla)[HTML] [PDF]

Hrd. 123/2010 dags. 10. mars 2010 (Vitni í einrúmi)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um hvort leiða mætti vitni sem yrði nafnlaust gagnvart gagnaðila. Hæstiréttur taldi að í því fælist mismunun þar sem þá yrði gagnaðilanum ekki gert kleift að gagnspyrja vitnið.
Hrd. 454/2009 dags. 11. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 138/2010 dags. 12. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 168/2010 dags. 18. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 218/2010 dags. 13. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 220/2010 dags. 13. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 219/2010 dags. 13. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 235/2010 dags. 15. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 239/2010 dags. 16. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 240/2010 dags. 16. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 247/2010 dags. 20. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 246/2010 dags. 20. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 248/2010 dags. 20. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 206/2010 dags. 23. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 258/2010 dags. 27. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 261/2010 dags. 27. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 560/2009 dags. 29. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 215/2010 dags. 29. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 272/2010 dags. 5. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 276/2010 dags. 6. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 288/2010 dags. 10. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 287/2010 dags. 10. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 295/2010 dags. 14. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 303/2010 dags. 18. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 452/2009 dags. 20. maí 2010 (Framkvæmdastjóri)[HTML] [PDF]

Hrd. 332/2010 dags. 2. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 105/2010 dags. 3. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 339/2010 dags. 4. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 337/2010 dags. 4. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 340/2010 dags. 16. júní 2010 (Uppgröftur líks)[HTML] [PDF]

Hrd. 153/2010 dags. 16. júní 2010 (Lýsing - Gengislánadómur)[HTML] [PDF]

Hrd. 92/2010 dags. 16. júní 2010 (SP-Fjármögnun - Gengislán)[HTML] [PDF]

Hrd. 204/2009 dags. 16. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 457/2009 dags. 16. júní 2010 (Gæsluvarðhald)[HTML] [PDF]

Hrd. 224/2010 dags. 16. júní 2010 (Mansal)[HTML] [PDF]

Hrd. 414/2010 dags. 30. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 467/2010 dags. 3. ágúst 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 510/2010 dags. 31. ágúst 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 528/2010 dags. 2. september 2010[HTML] [PDF]
Verksamningur um þjónustu var á milli aðila og í honum var samkeppnisbann í sex mánuði eftir verklok. Verktakinn fór svo í samkeppni með stofnun fyrirtækis. Verkkaupinn fékk svo lögbann á þá starfsemi er var svo staðfest fyrir Hæstarétti.
Hrd. 518/2010 dags. 2. september 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 520/2010 dags. 3. september 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 371/2010 dags. 22. september 2010 (Skattálag - Ne bis in idem I)[HTML] [PDF]
A, B, C, og D voru ákærð fyrir skattalagabrot. Fyrir héraðsdómi var málinu vísað frá að hluta en ákæruvaldið kærði þann úrskurð til Hæstaréttar. Þau ákærðu héldu því fram að þau myndu annars þurfa að þola tvöfalda refsingu þar sem skattayfirvöld höfðu þá þegar beitt refsingu í formi skattaálags.

Hæstiréttur vísaði til 2. gr. laganna um mannréttindasáttmála Evrópu um að dómar MDE væru ekki bindandi að landsrétti. Þrátt fyrir að innlendir dómstólar litu til dóma MDE við úrlausn mála hjá þeim væri það samt sem áður hlutverk löggjafans að gera nauðsynlegar breytingar á landsrétti til að efna þær þjóðréttarlegu skuldbindingar. Þá vísaði Hæstiréttur til þess að dómaframkvæmd MDE hvað úrlausnarefnið varðaði væri misvísandi. MDE hafi í sinni dómaframkvæmd hafnað því að 4. gr. 7. viðaukans yrði metin á þann hátt að mögulegt væri að fjalla um endurákvörðun skatta og beitingu álags í sitt hvoru málinu. Sökum þessarar óvissu vildi Hæstiréttur ekki slá því á föstu að um brot væri að ræða á MSE fyrr en það væri skýrt að íslensk lög færu í bága við hann að þessu leyti.

Úrskurðurinn var felldur úr gildi og lagt fyrir héraðsdóm að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. 557/2010 dags. 29. september 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 562/2010 dags. 1. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 578/2010 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 504/2008 dags. 18. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 36/2010 dags. 21. október 2010 (Þingsókn)[HTML] [PDF]

Hrd. 702/2009 dags. 21. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 18/2010 dags. 21. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 627/2010 dags. 5. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 262/2010 dags. 8. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 632/2010 dags. 10. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 631/2010 dags. 10. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 147/2010 dags. 18. nóvember 2010 (Réttarvörsluhvatir)[HTML] [PDF]

Hrd. 555/2010 dags. 9. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 696/2010 dags. 16. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 710/2010 dags. 22. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 36/2011 dags. 18. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 34/2011 dags. 18. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 37/2011 dags. 18. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 603/2010 dags. 14. febrúar 2011 (Tölvu-Pósturinn)[HTML] [PDF]

Hrd. 328/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 425/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 472/2010 dags. 3. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 329/2010 dags. 10. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 195/2011 dags. 29. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 203/2011 dags. 1. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 202/2011 dags. 1. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 212/2011 dags. 8. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 188/2011 dags. 12. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 189/2011 dags. 12. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 247/2012 dags. 16. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 290/2011 dags. 12. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 225/2011 dags. 13. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 293/2011 dags. 16. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 294/2011 dags. 16. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 322/2011 dags. 24. maí 2011 (Tilhögun gæsluvarðhalds)[HTML] [PDF]

Hrd. 344/2011 dags. 1. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 345/2011 dags. 1. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 348/2011 dags. 3. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 338/2011 dags. 9. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 155/2011 dags. 9. júní 2011 (Motormax)[HTML] [PDF]

Hrd. 394/2011 dags. 24. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 449/2011 dags. 25. júlí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 466/2011 dags. 4. ágúst 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 473/2011 dags. 11. ágúst 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 483/2011 dags. 16. ágúst 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 502/2011 dags. 31. ágúst 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 564/2011 dags. 18. október 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 706/2010 dags. 20. október 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 282/2011 dags. 20. október 2011 (Þrotabú AB 258)[HTML] [PDF]

Hrd. 693/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 65/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 603/2011 dags. 14. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 119/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML] [PDF]
Glitnir kynnti viðskiptin og nefndi að fólk myndi ekki tapa meiru en tiltekinni upphæð. Litið á að kaupandinn hafi ekki vitað mikið um málefnið.
Hrd. 100/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Eiður Smári - Fjármál knattspyrnumanns)[HTML] [PDF]
Eiður Smári (E) höfðaði mál á hendur ritstjórum DV ásamt höfundi greinar þar sem hann teldi að þær umfjallanir væru til þess gerðar að vega að rétti hans til friðhelgis einkalífs.

E taldi að lögjafna bæri ákvæði laga um prentrétt á þann hátt að ákvæðin um ábyrgð á efni ættu einnig við um efni sem birt væru á vefútgáfu blaðsins. Ekki var fallist á slíka lögjöfnun.

Ekki var fallist á að umfjöllunin um fjármál E ættu ekki erindi til almennings þar sem hún væri í samræmi við stöðu þjóðfélagsmála á þeim tíma. Þá var einnig litið til þess að E væri þjóðþekktur knattspyrnumaður sem viki sér ekki undan fjölmiðlaumfjöllun sem slíkur. Hvað umfjallanir um spilafíkn E var að ræða var ekki fallist á að sú umfjöllun bryti í bága við friðhelgi einkalífs E þar sem um væri að ræða endursögn áður birtrar umfjöllunar í erlendum fjölmiðlum og að E hefði sjálfur gert spilafíkn sína að umtalsefni í viðtölum.
Hrd. 179/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Meðferð bankaláns)[HTML] [PDF]

Hrd. 646/2011 dags. 5. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 229/2011 dags. 20. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 443/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 685/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls IV)[HTML] [PDF]

Hrd. 684/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls III)[HTML] [PDF]

Hrd. 682/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls I)[HTML] [PDF]

Hrd. 683/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls II)[HTML] [PDF]

Hrd. 324/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 335/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 205/2011 dags. 9. febrúar 2012 (Icelandair – Lækkun sektar vegna samkeppnislagabrota)[HTML] [PDF]

Hrd. 120/2012 dags. 24. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 492/2011 dags. 8. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 173/2012 dags. 19. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 172/2012 dags. 19. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 174/2012 dags. 19. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 170/2012 dags. 19. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 171/2012 dags. 19. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 179/2012 dags. 20. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 195/2012 dags. 23. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 194/2012 dags. 23. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 540/2011 dags. 29. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 214/2012 dags. 29. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 251/2012 dags. 25. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 293/2012 dags. 8. maí 2012 (Haldlagning á bankainnstæðu)[HTML] [PDF]

Hrd. 527/2011 dags. 16. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 652/2011 dags. 24. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 369/2012 dags. 30. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 370/2012 dags. 30. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 404/2012 dags. 12. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 3/2012 dags. 15. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 449/2012 dags. 27. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 452/2012 dags. 27. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 448/2012 dags. 27. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 474/2012 dags. 4. júlí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 483/2012 dags. 11. júlí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 482/2012 dags. 11. júlí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 492/2012 dags. 16. júlí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 491/2012 dags. 16. júlí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 535/2012 dags. 9. ágúst 2012[HTML] [PDF]
Í héraði var fallist á beiðni um að vitni skyldu njóta nafnleyndar gagnvart hinum ákærðu við skýrslugjöf. Hæstiréttur tók undir úrskurð héraðsdómara svo framarlega sem hinir ákærðu gætu lagt fyrir vitnin spurningar með milligöngu dómara og ekki yrðu spjöll á vörn ákærðu að öðru leyti. Málatilbúnaður ákærðu um að þeir gætu hvort sem er komist að nöfnum vitnanna var ekki talinn duga í þeim efnum.
Hrd. 541/2012 dags. 14. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 559/2012 dags. 23. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 487/2012 dags. 30. ágúst 2012 (Þrotabú Milestone ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 637/2012 dags. 8. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 639/2012 dags. 8. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 638/2012 dags. 8. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 622/2012 dags. 11. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 628/2012 dags. 12. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. 19/2012 dags. 25. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 203/2012 dags. 25. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 66/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 178/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 619/2012 dags. 5. nóvember 2012 (þb. Baugs gegn stjórnendatryggjendum)[HTML] [PDF]

Hrd. 69/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 430/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 118/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Ágreiningur á bifreiðastæði)[HTML] [PDF]

Hrd. 431/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 177/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Krókabátur og kvótaálag - Vinnslustöðin)[HTML] [PDF]

Hrd. 236/2012 dags. 19. desember 2012 (Starfslok fangavarðar)[HTML] [PDF]

Hrd. 760/2012 dags. 28. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 7/2013 dags. 8. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 6/2013 dags. 8. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 169/2011 dags. 17. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 40/2013 dags. 21. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 10/2013 dags. 24. janúar 2013 (Landsbankinn gegn Flugastraumi)[HTML] [PDF]

Hrd. 46/2013 dags. 24. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 60/2013 dags. 29. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 292/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 387/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 77/2013 dags. 6. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 525/2012 dags. 21. febrúar 2013 (Pressan)[HTML] [PDF]

Hrd. 534/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 158/2013 dags. 12. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 355/2012 dags. 14. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 183/2013 dags. 20. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 652/2012 dags. 26. mars 2013 (Smyrill)[HTML] [PDF]

Hrd. 601/2012 dags. 26. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 217/2013 dags. 27. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 219/2013 dags. 4. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 757/2012 dags. 16. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 3/2013 dags. 16. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 49/2013 dags. 23. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 749/2012 dags. 30. maí 2013 (Lagaheimild skilyrða fyrir eftirgjöf á vörugjaldi)[HTML] [PDF]

Hrd. 352/2013 dags. 5. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 121/2013 dags. 13. júní 2013 (Uppsögn hjúkrunarfræðings vegna ávirðinga)[HTML] [PDF]

Hrd. 414/2013 dags. 21. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 501/2013 dags. 23. júlí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 507/2013 dags. 26. júlí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 513/2013 dags. 29. júlí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 536/2013 dags. 13. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 551/2013 dags. 19. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 558/2013 dags. 22. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 579/2013 dags. 3. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 581/2013 dags. 3. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 580/2013 dags. 3. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 600/2013 dags. 16. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 494/2013 dags. 19. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 533/2013 dags. 19. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 109/2013 dags. 26. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 491/2013 dags. 26. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 636/2013 dags. 1. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 637/2013 dags. 1. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 148/2013 dags. 3. október 2013 (Ofbeldisbrot o.fl.)[HTML] [PDF]

Hrd. 645/2013 dags. 4. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 649/2013 dags. 8. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 191/2012 dags. 17. október 2013 (Frávísun norsks ríkisborgara)[HTML] [PDF]

Hrd. 405/2013 dags. 24. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 201/2013 dags. 31. október 2013 (Nauðungarvistun I)[HTML] [PDF]
Bótaréttur vegna frelsissviptingar af ósekju getur verið viðurkenndur þrátt fyrir að lagaheimild sé fyrir frelsissviptingunni og hún framkvæmd í góðri trú.
Hrd. 200/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Viðskiptablaðið)[HTML] [PDF]

Hrd. 546/2012 dags. 28. nóvember 2013 (Eyvindarstaðaheiði)[HTML] [PDF]

Hrd. 333/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 446/2013 dags. 5. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 763/2013 dags. 6. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 765/2013 dags. 9. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 736/2013 dags. 11. desember 2013 (Starfsráð FÍA)[HTML] [PDF]

Hrd. 430/2013 dags. 12. desember 2013 (Flugastraumur)[HTML] [PDF]

Hrd. 445/2013 dags. 17. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 822/2013 dags. 27. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 619/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 814/2013 dags. 22. janúar 2014 (Norræn handtökuskipun)[HTML] [PDF]

Hrd. 77/2014 dags. 5. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 135/2014 dags. 25. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 137/2014 dags. 26. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 150/2014 dags. 27. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 108/2014 dags. 3. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 144/2014 dags. 6. mars 2014 (Félag fasteignasala)[HTML] [PDF]

Hrd. 162/2014 dags. 7. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 638/2013 dags. 13. mars 2014 (Lýsing hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 676/2013 dags. 13. mars 2014 (Fossatún)[HTML] [PDF]
Heimild veiðifélags Grímsár í Borgarfirði til að nota hús til leigu fyrir ferðamenn á veturna. Í 2 km fjarlægð frá veiðihúsinu var fólk að reka gististöðuna Fossatún og hafði það fólk aðild að veiðifélaginu og voru ósátt við þessa ráðstöfun. Hæstiréttur fjallaði um heimildir félagsins til þessa og nefndi að þar sem lögum um lax- og silungsveiði sleppti ætti að beita ólögfestu reglunum og einnig lögum um fjöleignarhús.
Hrd. 207/2014 dags. 31. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 178/2014 dags. 1. apríl 2014 (Blikanes - VG Investment A/S)[HTML] [PDF]

Hrd. 179/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML] [PDF]

Hrd. 180/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML] [PDF]

Hrd. 717/2013 dags. 3. apríl 2014 (Lýsing hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 242/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 243/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 241/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 790/2013 dags. 15. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 818/2013 dags. 28. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 475/2014 dags. 4. júní 2014 (Forkaupsréttur að fiskiskipi - Síldarvinnslan)[HTML] [PDF]
Sveitarfélag taldi sig geta gengið inn í hlutabréfakaup á grundvelli forkaupsréttar. Téður forkaupsréttur byggðist á lagaákvæði um að sveitarfélög hefðu forkaupsrétt á fiskiskipum er hefðu leyfi til veiða í atvinnuskyni til útgerðar sem hefði heimilisfesti í öðru sveitarfélagi, og ætti þá sveitarstjórnin í sveitarfélagi seljanda forkaupsrétt á skipinu.

Héraðsdómur hafði samþykkt kröfu sveitarfélagsins á þeim grundvelli að með sölu á hlutabréfum fyrirtækis væri verið að fara fram hjá markmiði lagaákvæðisins. Hæstiréttur var á öðru máli og taldi að ákvæði stjórnarskrár um friðhelgi eignarréttur mæltu gegn því að lögjafna á þessum forsendum, og synjaði því kröfu sveitarfélagsins.
Hrd. 353/2014 dags. 16. júní 2014 (Wow air)[HTML] [PDF]

Hrd. 403/2014 dags. 16. júní 2014 (Lekamálið)[HTML] [PDF]

Hrd. 374/2014 dags. 16. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 429/2014 dags. 15. júlí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 506/2014 dags. 5. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 505/2014 dags. 5. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 543/2014 dags. 15. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 544/2014 dags. 15. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 541/2014 dags. 15. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 542/2014 dags. 15. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 547/2014 dags. 19. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 546/2014 dags. 19. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 559/2014 dags. 26. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 64/2014 dags. 18. september 2014 (Eineilti af hálfu skólastjóra)[HTML] [PDF]
Einelti af hálfu skólastjóra gagnvart kennara. Ekki talið að um vinnuveitandaábyrgð væri að ræða.
Hrd. 75/2014 dags. 25. september 2014 (Uppsögn)[HTML] [PDF]

Hrd. 103/2014 dags. 25. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 92/2013 dags. 2. október 2014 (Atli Gunnarsson)[HTML] [PDF]
Synjað var skaðabótakröfu vegna ætlaðra mistaka við lagasetningu þar sem ekki var talið að meint mistök hafi verið nógu bersýnileg og alvarleg til að dæma bætur.
Hrd. 46/2014 dags. 9. október 2014 (Skólastjóri afhendir dagbók)[HTML] [PDF]
Sveitarfélag var sýknað af kröfu um bótaábyrgð. Skólastjóri afhenti ríkissaksóknara dagbók sem stúlka hafði skrifað þar sem innihald bókarinnar voru meðal annars hugrenningar um ætluð kynferðisbrot. Skólastjórinn var síðan dæmdur á grundvelli sakarábyrgðar.
Hrd. 311/2014 dags. 9. október 2014 (Nauðungarvistun II)[HTML] [PDF]

Hrd. 172/2014 dags. 23. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 388/2014 dags. 23. október 2014 (Braut gegn börnum á heimili þeirra)[HTML] [PDF]

Hrd. 141/2014 dags. 23. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 687/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 691/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 686/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 219/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 725/2014 dags. 12. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 723/2014 dags. 12. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 722/2014 dags. 12. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 724/2014 dags. 12. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 729/2014 dags. 17. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 214/2014 dags. 20. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 112/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 430/2014 dags. 4. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 476/2014 dags. 4. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 183/2014 dags. 11. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 299/2014 dags. 11. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 184/2014 dags. 11. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 215/2014 dags. 18. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 317/2014 dags. 18. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 275/2014 dags. 18. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 840/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 839/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 838/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 377/2014 dags. 15. janúar 2015 (Uppsögn)[HTML] [PDF]

Hrd. 409/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 39/2015 dags. 16. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 508/2014 dags. 22. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 75/2015 dags. 3. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 96/2015 dags. 10. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 688/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 406/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 421/2014 dags. 31. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 215/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 220/2015 dags. 27. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 588/2014 dags. 7. maí 2015 (Einelti af hálfu slökkviliðsstjóra)[HTML] [PDF]

Hrd. 587/2014 dags. 7. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 316/2015 dags. 7. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 678/2014 dags. 13. maí 2015 (Niðurlagning stöðu)[HTML] [PDF]

Hrd. 367/2015 dags. 27. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 819/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 812/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 818/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 820/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 813/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 802/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 817/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 814/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 815/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 816/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 361/2015 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 837/2014 dags. 11. júní 2015 (Creditinfo)[HTML] [PDF]

Hrd. 385/2015 dags. 22. júní 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 430/2015 dags. 30. júní 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 482/2015 dags. 22. júlí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 467/2015 dags. 13. ágúst 2015 (Verkfallsmál)[HTML] [PDF]

Hrd. 527/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 526/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 532/2015 dags. 19. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 551/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 557/2015 dags. 25. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 555/2015 dags. 25. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 556/2015 dags. 25. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 561/2015 dags. 26. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 562/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 569/2015 dags. 1. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 606/2015 dags. 15. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 61/2015 dags. 17. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 553/2015 dags. 30. september 2015 (Berlice ehf. - Þorsteinn Hjaltested - Afleiðutengd skuldabréf)[HTML] [PDF]

Hrd. 647/2015 dags. 1. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 667/2015 dags. 6. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 164/2015 dags. 8. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 696/2015 dags. 14. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 694/2015 dags. 14. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 116/2015 dags. 15. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 702/2015 dags. 15. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 712/2015 dags. 21. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 716/2015 dags. 21. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 101/2015 dags. 22. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 754/2015 dags. 6. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 347/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 775/2015 dags. 18. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 100/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML] [PDF]
Hæstiréttur taldi að lán með óheyrilega háa vexti hefði verið vaxtalaust af þeim sökum, sem sagt ekki beitt fyllingu. Hins vegar bar það dráttarvexti frá málshöfðun.
Hrd. 146/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 147/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 786/2015 dags. 24. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 261/2015 dags. 10. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 785/2015 dags. 14. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 345/2015 dags. 17. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 263/2015 dags. 17. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 4/2016 dags. 5. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 324/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 318/2015 dags. 21. janúar 2016 (Tollkvóti)[HTML] [PDF]

Hrd. 319/2015 dags. 21. janúar 2016 (Tollkvóti)[HTML] [PDF]

Hrd. 317/2015 dags. 21. janúar 2016 (Aðföng - Tollkvóti)[HTML] [PDF]

Hrd. 811/2015 dags. 25. janúar 2016 (24 ára sambúð - Helmingaskipti)[HTML] [PDF]

Hrd. 462/2015 dags. 28. janúar 2016 (Eyrarhóll)[HTML] [PDF]
Rækjuveiðar voru kvótasettar en síðan var kvótinn afnuminn af stjórnvöldum. Nokkrum árum síðar voru rækjuveiðar aftur kvótasettar. Aðili er hafði áður fengið kvóta til rækjuveiða vildi aftur kvóta en fékk ekki þar sem hann uppfyllti ekki skilyrði laganna. Hæstiréttur taldi aðferðina málefnalega og synjaði kröfu hans. Aðilinn gæti hins vegar keypt kvóta.
Hrd. 572/2015 dags. 28. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 396/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Snorri í Betel)[HTML] [PDF]

Hrd. 98/2016 dags. 12. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 383/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 425/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 560/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 426/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 424/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 125/2016 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 594/2015 dags. 25. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 157/2016 dags. 29. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 159/2016 dags. 1. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 160/2016 dags. 1. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 449/2015 dags. 3. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 451/2015 dags. 3. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 475/2015 dags. 3. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 171/2016 dags. 4. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 175/2016 dags. 7. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 176/2016 dags. 7. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 174/2016 dags. 8. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 184/2016 dags. 8. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 468/2015 dags. 10. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 450/2015 dags. 10. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 162/2016 dags. 18. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 163/2016 dags. 18. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 234/2016 dags. 29. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 244/2016 dags. 1. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 677/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 336/2016 dags. 4. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 342/2016 dags. 6. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 410/2016 dags. 31. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 406/2016 dags. 31. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 86/2016 dags. 9. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 385/2016 dags. 15. júní 2016 (Seðlabankinn)[HTML] [PDF]

Hrd. 607/2015 dags. 16. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 459/2016 dags. 16. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 488/2016 dags. 5. júlí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 589/2016 dags. 19. ágúst 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 590/2016 dags. 23. ágúst 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 629/2016 dags. 13. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 661/2016 dags. 27. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 623/2016 dags. 12. október 2016 (Vaxtaendurskoðun)[HTML] [PDF]
Vísað var til að sökum þess að engin fyrirmæli voru í nýju lögunum um lagaskil þeirra og eldri laganna bæri að leysa úr ágreiningi um skyldur er stofnaðar voru í tíð eldri laga á grundvelli eldri laganna en ekki þeirra nýrri. Skipti þá engu þótt skyldurnar hafi að einhverju leyti verið ítarlegri skilgreindar í nýju lögunum en þeim eldri.

Í þessu máli var ágreiningur um skyldu lánveitenda um upplýsingagjöf um vexti við gerð lánssamnings að því leyti að bankinn tilgreindi ekki við hvaða aðstæður óbreytilegir vextir myndu breytast. Staðfesti Hæstiréttur því niðurstöðu Neytendastofu og áfrýjunarnefndar neytendamála um að bankinn hefði brotið eldri lögin að þessu leyti.
Hrd. 710/2016 dags. 18. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 152/2016 dags. 20. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 745/2016 dags. 7. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 743/2016 dags. 7. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 744/2016 dags. 7. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 746/2016 dags. 7. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 751/2016 dags. 8. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 754/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 556/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 73/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 714/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 80/2016 dags. 1. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 806/2016 dags. 7. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 245/2016 dags. 8. desember 2016 (Sameiginlegur lögmaður)[HTML] [PDF]

Hrd. 106/2016 dags. 8. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 104/2016 dags. 8. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 102/2016 dags. 8. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 107/2016 dags. 8. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 101/2016 dags. 8. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 103/2016 dags. 8. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 559/2016 dags. 8. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 108/2016 dags. 8. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 105/2016 dags. 8. desember 2016 (Gálgahraun II)[HTML] [PDF]

Hrd. 100/2016 dags. 8. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 769/2016 dags. 14. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 823/2016 dags. 14. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 596/2015 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 267/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 831/2016 dags. 16. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 833/2016 dags. 20. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 826/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 305/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 331/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 59/2017 dags. 1. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 250/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Bjargráðasjóður - Stjörnugrís III)[HTML] [PDF]
Einstaklingur sem þurfti að borga búnaðargjald (vegna landbúnaðarstarfsemi) vildi fá það endurgreitt. Það gjald hafði runnið til Svínaræktarfélags Íslands, Bændasamtakanna og Bjargráðasjóðs. Vildi einstaklingurinn meina að með skyldu til greiðslu gjaldanna til þessara einkaaðila sé verið að greiða félagsgjald. Hæstiréttur nefndi að í tilviki Bjargráðasjóðs að sökum hlutverks sjóðsins og að stjórn sjóðsins væri skipuð af ráðherra yrði að líta til þess að sjóðurinn væri stjórnvald, og því væri um skatt að ræða.
Hrd. 273/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 376/2016 dags. 16. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 424/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 477/2016 dags. 2. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 43/2017 dags. 13. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 64/2017 dags. 13. mars 2017 (Þjóðskjalasafn)[HTML] [PDF]

Hrd. 418/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 345/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 183/2017 dags. 22. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 203/2017 dags. 30. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 389/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 499/2016 dags. 6. apríl 2017 (Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins)[HTML] [PDF]

Hrd. 544/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 256/2017 dags. 25. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 260/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 272/2017 dags. 4. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 289/2017 dags. 12. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 196/2017 dags. 16. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 319/2017 dags. 23. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 768/2016 dags. 1. júní 2017 (Ferðaþjónusta fatlaðra)[HTML] [PDF]

Hrd. 80/2017 dags. 1. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 313/2017 dags. 12. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 369/2017 dags. 14. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 672/2016 dags. 15. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 176/2017 dags. 15. júní 2017 (Gróf brot gegn barnsmóður - Hálstak)[HTML] [PDF]

Hrd. 486/2016 dags. 20. júní 2017 (Samverknaður við nauðgunarbrot)[HTML] [PDF]

Hrd. 458/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 457/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 459/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 533/2017 dags. 29. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 534/2017 dags. 29. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 535/2017 dags. 29. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 532/2017 dags. 29. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 547/2017 dags. 1. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 567/2017 dags. 12. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 566/2017 dags. 12. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 565/2017 dags. 12. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 568/2017 dags. 12. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 564/2017 dags. 12. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 642/2017 dags. 10. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 627/2017 dags. 17. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 625/2017 dags. 17. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 628/2017 dags. 17. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 688/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 780/2016 dags. 9. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 464/2017 dags. 9. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 862/2016 dags. 16. nóvember 2017 (Staðarmörk Reykjavíkur)[HTML] [PDF]

Hrd. 687/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 220/2017 dags. 16. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 219/2017 dags. 16. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 731/2017 dags. 24. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 730/2017 dags. 24. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 753/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 746/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 310/2017 dags. 7. desember 2017 (Fjárkúgun - Styrkur og einbeittur ásetningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 415/2017 dags. 14. desember 2017 (Hatursorðræða)[HTML] [PDF]

Hrd. 577/2017 dags. 14. desember 2017 (Hatursorðræða)[HTML] [PDF]

Hrd. 787/2017 dags. 15. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 832/2017 dags. 29. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 852/2017 dags. 2. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 846/2017 dags. 16. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 666/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 667/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 72/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 120/2017 dags. 15. febrúar 2018 (Mamma veit best)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um rétta tollflokkun tiltekinnar vöru. Dómari í héraði sýknaði af kröfu byggt á niðurstöðu eigin Google-leitar er leiddi á upplýsingar um vöruna á vef framleiðanda vörunnar og nefndi að þessar upplýsingar voru öllum aðgengilegar. Hæstiréttur ómerkti niðurstöðuna þar sem hann taldi það ekki heimilt.
Hrd. 195/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Vitneskja um ójafna hluti)[HTML] [PDF]

Hrd. 191/2017 dags. 8. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 159/2017 dags. 8. mars 2018 (Greiðsluaðlögun)[HTML] [PDF]
Skuldari fór í greiðsluaðlögun og fékk greiðsluskjól er fólst í því að enginn kröfuhafi mátti beita vanefndaúrræðum á hendur skuldaranum á þeim tíma. Þegar greiðsluskjólið leið undir lok fór einn kröfuhafi skuldarans í dómsmál og krafðist dráttarvaxta fyrir það tímabil.

Hæstiréttur synjaði dráttarvaxtakröfunni fyrir tímabilið sem greiðsluskjólsúrræðið var virkt á þeim forsendum að lánardrottnar mættu ekki krefjast né taka við greiðslum frá skuldara á meðan það ástand varaði og ættu því ekki kröfu á dráttarvexti. Hins vegar reiknast almennir vextir á umræddu tímabili.
Hrd. 164/2017 dags. 8. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 149/2017 dags. 8. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 814/2016 dags. 15. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 262/2017 dags. 15. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 438/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 404/2017 dags. 3. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 405/2017 dags. 3. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 8/2018 dags. 5. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 557/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 584/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 578/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 585/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 729/2017 dags. 26. júní 2018 (Ærumeiðing)[HTML] [PDF]

Hrd. 154/2017 dags. 11. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 816/2017 dags. 11. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 329/2017 dags. 18. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 33/2017 dags. 18. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 25/2017 dags. 18. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 275/2017 dags. 25. október 2018 (Jarðhitaréttindi í Skútustaðahreppi)[HTML] [PDF]

Hrd. 306/2017 dags. 25. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 735/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Fögrusalir)[HTML] [PDF]

Hrd. 828/2017 dags. 15. nóvember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 857/2017 dags. 6. desember 2018 (Zoe)[HTML] [PDF]
Foreldrar barns kröfðust þess að úrskurður mannanafnanefndar um að synja barninu um að heita Zoe yrði ógiltur, og einnig viðurkenningu um að barnið mætti heita það. Úrskurðurinn byggði á því að ekki mætti rita nöfn með zetu. Hæstiréttur vísaði til reglugerðar þar sem heimilt var að rita mannanöfn með zetu. Hæstiréttur ógilti úrskurð mannanafnanefndar en vísaði frá viðurkenningarkröfunni.

Eftir málslokin komst mannanafnanefnd að þeirri niðurstöðu að hún mætti heita Zoe.
Hrd. 843/2017 dags. 6. desember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 27/2018 dags. 6. mars 2019 (Hjúkrunarfræðingur)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur taldi að ekki væri hægt að beita hlutlægri ábyrgð við mat á bótakröfu vegna rannsóknar á meintu manndrápi af gáleysi við vinnu sína, sem viðkomandi var sýknaður fyrir dómi.
Hrd. 29/2018 dags. 22. mars 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 33/2018 dags. 21. maí 2019 (Hluthafasamkomulag)[HTML] [PDF]
Tvær fjölskyldur áttu saman hlutafélag, um helming hvor. Önnur þeirra samanstóð af fjórum einstaklingum, er gerðu hluthafasamning sín á milli árið 2010 og svo var hluthafasamningur milli allra hluthafa. Í fyrrnefnda samningnum var ákvæði um að samþykki allra aðila þess samnings þyrfti svo einn gæti framselt hlut sinn. Einn aðilinn að fyrrnefnda samningnum framseldi hluta sinn til erlends einkahlutafélags, án þess að afla slíkrar heimildar, og það félag framseldi svo þann hluta til einkahlutafélags í fullri eigu þess einstaklings. Þessir gjörningar voru álitnir heimilaðir samkvæmt síðarnefnda samningnum, svo breyttum árið 2014.

Hæstiréttur taldi að fyrstnefndi framsalsgerningurinn væri brot á fyrrnefnda samningnum þrátt fyrir að hinn endanlegi eigandi væri fyrirtæki í fullri eigu viðkomandi einstaklings. Litið var á að hluthafinn ætti um 34% hlut í hlutafélaginu er stæði af 69% af þeim 50% hlut sem hluthafasamningurinn næði yfir. Sá sem rifti samningnum var talinn eiga verulegra hagsmuna að gæta í þessu og ekki væri tryggt að félagið sem ætti þennan 34% hlut kæmist ekki í eigu utanaðkomandi aðila. Væri því um verulega vanefnd að ræða og gæti hver og einn hinna aðila hluthafasamningsins rift honum á þeim forsendum.

Hrd. 12/2018 dags. 21. maí 2019 (Endurupptaka - Skattur - Ne bis in idem)[HTML] [PDF]

Hrd. 4/2019 dags. 28. maí 2019 (Reiknistofa bankanna)[HTML] [PDF]

Hrd. 3/2019 dags. 28. maí 2019 (Reiknistofa bankanna I)[HTML] [PDF]

Hrd. 21/2019 dags. 30. október 2019[HTML] [PDF]
F skilaði inn umsókn um leyfi til að taka barn í fóstur. Barnaverndarstofa synjaði umsókninni án þess að bjóða henni að taka námskeið þar sem hæfi hennar yrði metið, á þeim grundvelli að það væri tilhæfulaust sökum ástands hennar. Hæstiréttur taldi að synjun umsóknar F á þessu stigi hefði verið brot á rannsóknarreglu stjórnsýsluréttarins.
Hrd. 25/2019 dags. 9. desember 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 41/2019 dags. 22. janúar 2020 (Niðurrif á friðuðu húsi)[HTML] [PDF]
Fólk höfðaði mál gegn Hafnarfjarðarbæ um að fá tiltekið deiliskipulag fellt niður þar sem þau vildu rífa niður hús og byggja annað í staðinn. Minjastofnun féllst á það með skilyrði um að nýja húsið félli að götumyndinni. Hæstiréttur taldi skilyrðið ólögmætt þar sem Minjastofnun var ekki lagalega heimilt að setja skilyrði um nýja húsið.
Hrd. 58/2019 dags. 10. mars 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 30/2019 dags. 28. apríl 2020 (LMFÍ lagði fram kvörtun á hendur félagsmanni)[HTML] [PDF]

Hrd. 52/2019 dags. 25. maí 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 54/2019 dags. 17. september 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 13/2020 dags. 8. október 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 42/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 9/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 27/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 30/2020 dags. 18. febrúar 2021 (Heilari)[HTML] [PDF]

Hrd. 12/2021 dags. 16. júní 2021 (Þynging vegna nauðgunarbrots)[HTML] [PDF]

Hrd. 15/2021 dags. 23. september 2021 (MeToo brottvikning)[HTML]

Hrd. 18/2021 dags. 3. nóvember 2021[HTML]

Hrd. 27/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Hrd. 38/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Hrd. 20/2022 dags. 26. október 2022[HTML]

Hrd. 35/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]

Hrd. 48/2022 dags. 29. mars 2023[HTML]

Hrd. 44/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Hrd. 31/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Hrd. 43/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Hrd. 27/2023 dags. 13. mars 2024[HTML]

Hrd. 23/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. 22/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. 21/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. 20/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. 1/2024 dags. 27. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2014 (Kæra Nordic Store ehf. á ákvörðun Neytendastofu 16. desember 2013.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2017 (Kæra Toyota á Íslandi ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 15. desember 2016.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2012 (Kæra IP fjarskipta ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 23/2012.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2009 (Kæra Himnesks ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2009)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 16/2010 (Kæra Ingólfs Georgssonar á ákvörðun Neytendastofu 15. september 2010)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 17/2010 (Kæra Húsasmiðjunnar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 50/2010 og ákvörðun frá 28. október 2010.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 17/2012 (Kæra Hagkaups á ákvörðun Neytendastofu 21. september 2012)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2013 (Kæra Jökulsárlóns ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 7/2013.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2021 (Kæra Nordic Car Rental ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 66/2020 frá 22. desember 2020.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2023 (Kæra Svens ehf. á ákvörðun Neytendastofu 19. júlí 2023 í máli nr. 25/2023)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 20/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 44/2014 frá 23. september 2014.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 21/2011 (Kæra Skakkaturns ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 66/2011)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 24/2012 (Kæra Gentle Giants Hvalaferða ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2012.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 8/2014.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2017 (Kæra Tölvuteks ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 20/2017.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2022 (Kæra ILVA ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 18. júlí 2022.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2011 (Kæra Bergsteins Ómars Óskarssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 15/2011)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2007 (Kæra Samtaka fjármálafyrirtækja á ákvörðun Neytendastofu 29. júní 2007 nr. 15/2007)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2013 (Kæra Friðjóns Björgvins Gunnarssonar á ákvörðun Neytendastofu 18. október 2013.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2014 (Kæra Kosts lágvöruverðsverslunar ehf. á ákvörðun Neytendastofu 2. apríl 2014 nr. 16/2014.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2018 (Kæra Tölvulistans ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 20/2017.)

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 15/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 2/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Evrópudómstóllinn

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 1954 í máli nr. 1/54

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 1954 í máli nr. 2/54

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 1957 í máli nr. 1/57

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 1958 í máli nr. 13/57

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 1958 í máli nr. 8/57

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 1958 í máli nr. 9/57

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 1958 í máli nr. 10/57

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 1958 í máli nr. 11/57

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 1958 í máli nr. 12/57

Álit Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1959 í máli nr. 1/59

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 1960 í máli nr. 15/59

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. apríl 1960 í máli nr. 31/59

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 1960 í máli nr. 20/59

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 1960 í máli nr. 25/59

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 1960 í máli nr. 6/60

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1961 í máli nr. 9/60

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 1961 í máli nr. 7/61

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. maí 1962 í máli nr. 13/60

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 1962 í máli nr. 5/62

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 1962 í máli nr. 16/62

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 1963 í máli nr. 34/62

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 1963 í máli nr. 18/62

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 1964 í máli nr. 11/63

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 1964 í máli nr. 27/63

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 1964 í máli nr. 75/63

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 1964 í máli nr. 92/63

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 1964 í máli nr. 94/63

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 1964 í máli nr. 26/63

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 1964 í máli nr. 78/63

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 1964 í máli nr. 80/63

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 1964 í máli nr. 6-64 (Costa gegn Enel)
Forúrskurðarmál.
Fyrsti dómur dómstólsins um forgangsáhrif ESB-gerða.
Costa, sem var ítalskur lögfræðingur og hluthafi í þjóðnýttu fyrirtæki, fékk sendan reikning frá Enel fyrir rafmagnsnotkun. Hann neitaði að greiða reikninginn þar sem lögin sem þjóðnýttu fyrirtækið færu í bága við EB-rétt.
Í dómnum var rakið að sáttmálinn fæli í sér framsal á fullveldi sem væru ekki tekin til baka með einhliða aðgerðum og myndi löggjöf andstæð markmiðum bandalagsins ekki geta borið forgang.
Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 1964 í máli nr. 100/63

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 1965 í máli nr. 31/64

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. apríl 1965 í máli nr. 40/64

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 1965 í máli nr. 19/63

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 1965 í máli nr. 68/63

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 1965 í máli nr. 110/63

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. desember 1965 í máli nr. 29/63

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. desember 1965 í máli nr. 44/65

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 1966 í máli nr. 61/65

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 1966 í máli nr. 56/64

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 1966 í máli nr. 4/66

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 1966 í máli nr. 62/65

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 1967 í máli nr. 1/67

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 1967 í máli nr. 2/67

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1967 í máli nr. 5/66

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 1967 í máli nr. 30/66

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 1967 í máli nr. 22/67

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 1967 í máli nr. 23/67

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 1967 í máli nr. 17/67

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. mars 1968 í máli nr. 33/67

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. apríl 1968 í máli nr. 31/67

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 1968 í máli nr. 5/68

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 1968 í máli nr. 7/68

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 1968 í máli nr. 19/68

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. maí 1969 í máli nr. 17/68

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 1969 í máli nr. 2/69

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. október 1969 í máli nr. 15/69

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 1970 í máli nr. 1/70

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 1970 í máli nr. 41/69

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 1970 í máli nr. 44/69

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 1970 í máli nr. 45/69

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 1970 í máli nr. 9/70

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 1970 í máli nr. 20/70

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 1970 í máli nr. 23/70

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1970 í máli nr. 11/70 (Internationale Handelsgesellschaft - Solange I)
Fordæmi er snýr að mannréttindum.
Reynt á gildi EB reglugerðar gagnvart ákvæði þýsku stjórnarskrárinnar. Spurningin sneri að því hvort ætti að hafa forgang.
Evrópudómstóllinn taldi að ásakanir um að reglugerð EB væri andstæð stjórnarskrá aðildarríkis ættu ekki að grafa undan gildi reglugerðarinnar, s.s. að reglugerðin ætti að bera forgang.
Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1970 í máli nr. 25/70

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1970 í máli nr. 35/70

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. mars 1971 í máli nr. 22/70

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 1971 í máli nr. 78/70

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 1971 í máli nr. 23/71

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 1971 í máli nr. 51/71

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 1972 í máli nr. 85/71

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 1972 í máli nr. 1/72

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1972 í máli nr. 48/69

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1972 í máli nr. 49/69

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1972 í máli nr. 51/69

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1972 í máli nr. 52/69

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1972 í máli nr. 53/69

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1972 í máli nr. 54/69

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1972 í máli nr. 55/69

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1972 í máli nr. 56/69

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1972 í máli nr. 57/69

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 1972 í máli nr. 8/72

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 1972 í máli nr. 16/72

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 1972 í máli nr. 14/72

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 1972 í máli nr. 15/72

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 1972 í máli nr. 44/72

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 1973 í máli nr. 6/72

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 1973 í máli nr. 57/72

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 1973 í máli nr. 76/72

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 1973 í máli nr. 80/72

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. október 1973 í máli nr. 34/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 1973 í máli nr. 9/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 1973 í máli nr. 10/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 1973 í máli nr. 31/71

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 1973 í máli nr. 140/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 1973 í máli nr. 147/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 1973 í máli nr. 131/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. janúar 1974 í máli nr. 159/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 1974 í máli nr. 152/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. mars 1974 í máli nr. 127/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. apríl 1974 í máli nr. 167/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 1974 í máli nr. 155/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 1974 í máli nr. 181/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 1974 í máli nr. 4/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. maí 1974 í máli nr. 187/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. maí 1974 í máli nr. 191/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 1974 í máli nr. 2/74

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júlí 1974 í máli nr. 153/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júlí 1974 í máli nr. 9/74

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. október 1974 í máli nr. 175/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. október 1974 í máli nr. 18/74

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. október 1974 í máli nr. 190/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. október 1974 í máli nr. 15/74

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. október 1974 í máli nr. 16/74

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 1974 í máli nr. 39/74

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. desember 1974 í máli nr. 33/74

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 1974 í máli nr. 41/74 (Van Duyn)

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 1974 í máli nr. 36/74

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 1975 í máli nr. 31/74

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. janúar 1975 í máli nr. 68/74

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. febrúar 1975 í máli nr. 66/74

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. febrúar 1975 í máli nr. 12/74

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 1975 í máli nr. 78/74

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. maí 1975 í máli nr. 71/74

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júní 1975 í máli nr. 7/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 1975 í máli nr. 5/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 1975 í máli nr. 20/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 1975 í máli nr. 32/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 1975 í máli nr. 25/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 1975 í máli nr. 24/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 1975 í máli nr. 9/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 1975 í máli nr. 36/75

Álit Evrópudómstólsins dags. 11. nóvember 1975 í máli nr. 1/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 1975 í máli nr. 26/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. nóvember 1975 í máli nr. 50/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. nóvember 1975 í máli nr. 39/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 1975 í máli nr. 40/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. apríl 1976 í máli nr. 48/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. maí 1976 í máli nr. 66/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 1976 í máli nr. 127/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 1976 í máli nr. 118/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 1976 í máli nr. 19/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1976 í máli nr. 13/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 1976 í máli nr. 10/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 1976 í máli nr. 54/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 1976 í máli nr. 12/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 1976 í máli nr. 130/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 1976 í máli nr. 21/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 1976 í máli nr. 63/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. febrúar 1977 í máli nr. 62/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 1977 í máli nr. 54/75

Álit Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 1977 í máli nr. 1/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 1977 í máli nr. 71/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. maí 1977 í máli nr. 104/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. maí 1977 í máli nr. 111/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 1977 í máli nr. 90/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júní 1977 í máli nr. 11/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 1977 í máli nr. 89/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1977 í máli nr. 8/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. október 1977 í máli nr. 112/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 1977 í máli nr. 26/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 1977 í máli nr. 30/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 1977 í máli nr. 26/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 1977 í máli nr. 41/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 1977 í máli nr. 43/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 1977 í máli nr. 65/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 1977 í máli nr. 52/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 1977 í máli nr. 55/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. febrúar 1978 í máli nr. 19/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. febrúar 1978 í máli nr. 27/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 1978 í máli nr. 34/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. maí 1978 í máli nr. 102/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 1978 í máli nr. 28/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 1978 í máli nr. 142/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 1978 í máli nr. 154/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 1978 í máli nr. 114/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 1978 í máli nr. 26/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 1978 í máli nr. 10/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 1978 í máli nr. 15/78

Úrskurður Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 1978 í máli nr. 1/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 1978 í máli nr. 7/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. nóvember 1978 í máli nr. 16/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 1978 í máli nr. 83/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 1978 í máli nr. 31/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 1978 í máli nr. 14/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. janúar 1979 í máli nr. 151/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 1979 í máli nr. 110/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 1979 í máli nr. 15/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 1979 í máli nr. 18/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 1979 í máli nr. 115/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 1979 í máli nr. 136/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. febrúar 1979 í máli nr. 85/76 (Hoffmann La Roche)

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. febrúar 1979 í máli nr. 144/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 1979 í máli nr. 92/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. mars 1979 í máli nr. 129/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 1979 í máli nr. 139/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 1979 í máli nr. 146/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. mars 1979 í máli nr. 175/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 1979 í máli nr. 231/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 1979 í máli nr. 22/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 1979 í máli nr. 207/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 1979 í máli nr. 126/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 1979 í máli nr. 180/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 1979 í máli nr. 177/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 1979 í máli nr. 32/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 1979 í máli nr. 159/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 1979 í máli nr. 22/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 1979 í máli nr. 44/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 1980 í máli nr. 94/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 1980 í máli nr. 68/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. mars 1980 í máli nr. 98/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 1980 í máli nr. 154/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 1980 í máli nr. 26/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 1980 í máli nr. 52/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 1980 í máli nr. 62/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. apríl 1980 í máli nr. 110/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. maí 1980 í máli nr. 102/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. maí 1980 í máli nr. 131/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 1980 í máli nr. 88/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 1980 í máli nr. 119/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 1980 í máli nr. 41/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 1980 í máli nr. 136/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júlí 1980 í máli nr. 6/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júlí 1980 í máli nr. 157/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 1980 í máli nr. 807/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 1980 í máli nr. 152/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 1980 í máli nr. 32/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 1980 í máli nr. 826/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 1980 í máli nr. 137/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 1980 í máli nr. 150/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. október 1980 í máli nr. 209/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. desember 1980 í máli nr. 815/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1980 í máli nr. 149/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. janúar 1981 í máli nr. 140/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. janúar 1981 í máli nr. 46/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. janúar 1981 í máli nr. 55/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. febrúar 1981 í máli nr. 50/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. febrúar 1981 í máli nr. 104/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. febrúar 1981 í máli nr. 130/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. febrúar 1981 í máli nr. 161/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 1981 í máli nr. 148/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. mars 1981 í máli nr. 99/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. maí 1981 í máli nr. 804/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. maí 1981 í máli nr. 66/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 1981 í máli nr. 111/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. maí 1981 í máli nr. 142/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 1981 í máli nr. 126/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 1981 í máli nr. 158/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 1981 í máli nr. 59/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1981 í máli nr. 186/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 1981 í máli nr. 33/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 1981 í máli nr. 246/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. nóvember 1981 í máli nr. 203/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. desember 1981 í máli nr. 193/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1981 í máli nr. 791/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1981 í máli nr. 178/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1981 í máli nr. 197/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1981 í máli nr. 272/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1981 í máli nr. 279/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. janúar 1982 í máli nr. 65/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. febrúar 1982 í máli nr. 62/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 1982 í máli nr. 76/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 1982 í máli nr. 39/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 1982 í máli nr. 14/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 1982 í máli nr. 93/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 1982 í máli nr. 53/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 1982 í máli nr. 17/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. maí 1982 í máli nr. 155/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. maí 1982 í máli nr. 149/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. maí 1982 í máli nr. 227/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 1982 í máli nr. 258/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 1982 í máli nr. 95/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júní 1982 í máli nr. 246/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 1982 í máli nr. 220/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 1982 í máli nr. 40/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 1982 í máli nr. 233/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. september 1982 í máli nr. 275/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 1982 í máli nr. 262/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 1982 í máli nr. 283/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 1982 í máli nr. 221/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 1982 í máli nr. 240/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 1982 í máli nr. 35/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 1982 í máli nr. 292/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 1982 í máli nr. 50/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 1982 í máli nr. 12/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 1982 í máli nr. 314/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 1982 í máli nr. 286/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 1982 í máli nr. 60/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 1983 í máli nr. 126/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. febrúar 1983 í máli nr. 29/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. febrúar 1983 í máli nr. 124/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. mars 1983 í máli nr. 300/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. mars 1983 í máli nr. 301/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 1983 í máli nr. 7/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 1983 í máli nr. 319/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. mars 1983 í máli nr. 266/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 1983 í máli nr. 77/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. apríl 1983 í máli nr. 113/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. maí 1983 í máli nr. 139/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 1983 í máli nr. 244/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 1983 í máli nr. 311/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 1983 í máli nr. 136/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júní 1983 í máli nr. 100/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júní 1983 í máli nr. 78/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 1983 í máli nr. 90/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 1983 í máli nr. 85/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 1983 í máli nr. 152/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1983 í máli nr. 152/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1983 í máli nr. 10/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 1983 í máli nr. 271/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. september 1983 í máli nr. 131/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. september 1983 í máli nr. 148/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 1983 í máli nr. 2/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. október 1983 í máli nr. 273/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 1983 í máli nr. 107/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 1983 í máli nr. 322/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 1983 í máli nr. 199/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 1983 í máli nr. 320/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 1983 í máli nr. 222/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 1983 í máli nr. 319/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 1983 í máli nr. 5/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. janúar 1984 í máli nr. 43/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. janúar 1984 í máli nr. 286/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 1984 í máli nr. 237/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 1984 í máli nr. 238/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 1984 í máli nr. 86/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 1984 í máli nr. 247/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 1984 í máli nr. 294/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. febrúar 1984 í máli nr. 37/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 1984 í máli nr. 64/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. mars 1984 í máli nr. 29/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. mars 1984 í máli nr. 47/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 1984 í máli nr. 14/83 (Von Colson)

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 1984 í máli nr. 79/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. maí 1984 í máli nr. 338/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. maí 1984 í máli nr. 101/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 1984 í máli nr. 62/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 1984 í máli nr. 238/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 1984 í máli nr. 63/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 1984 í máli nr. 51/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 1984 í máli nr. 107/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 1984 í máli nr. 237/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 1984 í máli nr. 242/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 1984 í máli nr. 261/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 1984 í máli nr. 221/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. nóvember 1984 í máli nr. 182/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 1984 í máli nr. 323/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 1984 í máli nr. 265/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 1984 í máli nr. 59/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 1984 í máli nr. 134/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 1984 í máli nr. 251/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. janúar 1985 í máli nr. 231/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. janúar 1985 í máli nr. 35/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 1985 í máli nr. 19/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 1985 í máli nr. 135/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 1985 í máli nr. 179/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 1985 í máli nr. 186/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 1985 í máli nr. 240/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 1985 í máli nr. 284/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. febrúar 1985 í máli nr. 267/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. febrúar 1985 í máli nr. 293/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 1985 í máli nr. 269/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 1985 í máli nr. 41/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. mars 1985 í máli nr. 249/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. mars 1985 í máli nr. 122/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. mars 1985 í máli nr. 272/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. mars 1985 í máli nr. 274/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. mars 1985 í máli nr. 298/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. mars 1985 í máli nr. 2/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 1985 í máli nr. 18/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. maí 1985 í máli nr. 112/84 (Humblot)

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. maí 1985 í máli nr. 248/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. maí 1985 í máli nr. 13/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. maí 1985 í máli nr. 29/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 1985 í máli nr. 157/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 1985 í máli nr. 197/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 1985 í máli nr. 94/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 1985 í máli nr. 228/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júlí 1985 í máli nr. 243/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 1985 í máli nr. 104/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 1985 í máli nr. 168/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 1985 í máli nr. 278/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 1985 í máli nr. 43/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 1985 í máli nr. 60/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 1985 í máli nr. 105/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 1985 í máli nr. 137/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 1985 í máli nr. 172/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 1985 í máli nr. 63/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 1985 í máli nr. 207/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 1985 í máli nr. 249/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 1985 í máli nr. 311/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 1985 í máli nr. 145/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 1985 í máli nr. 53/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 1985 í máli nr. 299/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 1985 í máli nr. 240/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 1985 í máli nr. 260/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 1985 í máli nr. 110/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 1986 í máli nr. 283/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 1986 í máli nr. 298/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. janúar 1986 í máli nr. 270/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. janúar 1986 í máli nr. 161/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. febrúar 1986 í máli nr. 174/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 1986 í máli nr. 193/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 1986 í máli nr. 254/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 1986 í máli nr. 284/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 1986 í máli nr. 152/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 1986 í máli nr. 262/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 1986 í máli nr. 243/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 1986 í máli nr. 106/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 1986 í máli nr. 121/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. apríl 1986 í máli nr. 237/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. apríl 1986 í máli nr. 59/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 1986 í máli nr. 153/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 1986 í máli nr. 209/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 1986 í máli nr. 96/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. maí 1986 í máli nr. 304/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 1986 í máli nr. 131/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. maí 1986 í máli nr. 222/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 1986 í máli nr. 307/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 1986 í máli nr. 139/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 1986 í máli nr. 1/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 1986 í máli nr. 98/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júlí 1986 í máli nr. 66/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júlí 1986 í máli nr. 34/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 1986 í máli nr. 95/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 1986 í máli nr. 270/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 1986 í máli nr. 79/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 1986 í máli nr. 116/82 R

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. september 1986 í máli nr. 5/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. október 1986 í máli nr. 234/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. október 1986 í máli nr. 168/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 1986 í máli nr. 269/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 1986 í máli nr. 75/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 1986 í máli nr. 300/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 1986 í máli nr. 26/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 1986 í máli nr. 220/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 1986 í máli nr. 252/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 1986 í máli nr. 205/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 1986 í máli nr. 206/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 1986 í máli nr. 124/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 1986 í máli nr. 200/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 1986 í máli nr. 312/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. janúar 1987 í máli nr. 266/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. janúar 1987 í máli nr. 45/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. febrúar 1987 í máli nr. 324/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 1987 í máli nr. 306/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 1987 í máli nr. 221/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 1987 í máli nr. 168/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 1987 í máli nr. 199/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 1987 í máli nr. 265/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. mars 1987 í máli nr. 22/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. apríl 1987 í máli nr. 196/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 1987 í máli nr. 240/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 1987 í máli nr. 255/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 1987 í máli nr. 258/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 1987 í máli nr. 260/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 1987 í máli nr. 189/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 1987 í máli nr. 372/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. maí 1987 í máli nr. 97/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. maí 1987 í máli nr. 133/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 1987 í máli nr. 375/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 1987 í máli nr. 241/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 1987 í máli nr. 225/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 1987 í máli nr. 316/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 1987 í máli nr. 49/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 1987 í máli nr. 27/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 1987 í máli nr. 256/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 1987 í máli nr. 433/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. september 1987 í máli nr. 43/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 1987 í máli nr. 12/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. október 1987 í máli nr. 222/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 1987 í máli nr. 119/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 1987 í máli nr. 128/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 1987 í máli nr. 109/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. nóvember 1987 í máli nr. 198/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 1987 í máli nr. 20/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 1987 í máli nr. 151/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 1987 í máli nr. 164/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1987 í máli nr. 422/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1987 í máli nr. 147/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. janúar 1988 í máli nr. 63/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. janúar 1988 í máli nr. 292/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. janúar 1988 í máli nr. 2/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. febrúar 1988 í máli nr. 24/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 1988 í máli nr. 216/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 1988 í máli nr. 79/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 1988 í máli nr. 299/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 1988 í máli nr. 194/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 1988 í máli nr. 331/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 1988 í máli nr. 427/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 1988 í máli nr. 199/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 1988 í máli nr. 252/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 1988 í máli nr. 147/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. apríl 1988 í máli nr. 204/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 1988 í máli nr. 352/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 1988 í máli nr. 170/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 1988 í máli nr. 30/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. maí 1988 í máli nr. 158/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júní 1988 í máli nr. 20/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 1988 í máli nr. 39/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 1988 í máli nr. 197/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 1988 í máli nr. 283/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 1988 í máli nr. 58/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 1988 í máli nr. 143/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 1988 í máli nr. 154/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 1988 í máli nr. 138/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 1988 í máli nr. 310/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 1988 í máli nr. 169/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1988 í máli nr. 407/85 (Drei Glocken)

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1988 í máli nr. 90/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1988 í máli nr. 38/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1988 í máli nr. 254/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 1988 í máli nr. 31/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 1988 í máli nr. 136/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 1988 í máli nr. 267/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 1988 í máli nr. 45/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 1988 í máli nr. 65/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 1988 í máli nr. 204/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 1988 í máli nr. 263/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 1988 í máli nr. 81/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 1988 í máli nr. 189/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 1988 í máli nr. 235/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 1988 í máli nr. 196/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. janúar 1989 í máli nr. 310/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. febrúar 1989 í máli nr. 186/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 1989 í máli nr. 341/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 1989 í máli nr. 215/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 1989 í máli nr. 389/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 1989 í máli nr. 66/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 1989 í máli nr. 320/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 1989 í máli nr. 388/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. maí 1989 í máli nr. 249/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. maí 1989 í máli nr. 266/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. maí 1989 í máli nr. 368/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 1989 í máli nr. 305/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 1989 í máli nr. 355/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 1989 í máli nr. 344/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 1989 í máli nr. 24/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 1989 í máli nr. 246/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 1989 í máli nr. 265/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 1989 í máli nr. 141/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 1989 í máli nr. 395/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 1989 í máli nr. 4/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 1989 í máli nr. 46/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 1989 í máli nr. 9/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 1989 í máli nr. 130/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 1989 í máli nr. 85/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 1989 í máli nr. 97/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 1989 í máli nr. 374/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 1989 í máli nr. 27/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. nóvember 1989 í máli nr. 379/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 1989 í máli nr. 3/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 1989 í máli nr. 329/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 1989 í máli nr. 265/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 1989 í máli nr. 100/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 1989 í máli nr. C-49/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 1989 í máli nr. 3/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 1989 í máli nr. 168/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 1990 í máli nr. 193/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. febrúar 1990 í máli nr. 228/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. febrúar 1990 í máli nr. C-12/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 1990 í máli nr. 362/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. mars 1990 í máli nr. T-28/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. mars 1990 í máli nr. C-30/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 1990 í máli nr. 199/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. mars 1990 í máli nr. 315/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. mars 1990 í máli nr. C-113/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. mars 1990 í máli nr. 219/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. apríl 1990 í máli nr. 132/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. apríl 1990 í máli nr. C-108/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. apríl 1990 í máli nr. C-109/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. maí 1990 í máli nr. 293/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 1990 í máli nr. 175/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 1990 í máli nr. C-11/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 1990 í máli nr. C-33/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 1990 í máli nr. C-117/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 1990 í máli nr. 35/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 1990 í máli nr. T-108/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 1990 í máli nr. C-192/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 1990 í máli nr. 54/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 1990 í máli nr. C-61/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. október 1990 í máli nr. C-46/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 1990 í máli nr. 297/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 1990 í máli nr. 177/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 1990 í máli nr. 331/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 1990 í máli nr. 370/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 1990 í máli nr. C-106/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 1990 í máli nr. C-308/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 1990 í máli nr. C-105/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 1990 í máli nr. T-54/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 1990 í máli nr. 67/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 1990 í máli nr. T-140/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 1990 í máli nr. C-100/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 1990 í máli nr. 347/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 1990 í máli nr. C-42/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 1990 í máli nr. T-116/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 1990 í máli nr. T-160/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. janúar 1991 í máli nr. T-27/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. janúar 1991 í máli nr. C-244/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. janúar 1991 í máli nr. C-18/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. febrúar 1991 í máli nr. C-363/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 1991 í máli nr. C-227/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 1991 í máli nr. 140/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 1991 í máli nr. 143/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 1991 í máli nr. C-154/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 1991 í máli nr. C-180/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 1991 í máli nr. C-198/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 1991 í máli nr. C-292/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 1991 í máli nr. C-234/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 1991 í máli nr. C-332/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. mars 1991 í máli nr. C-376/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 1991 í máli nr. C-10/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 1991 í máli nr. C-361/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 1991 í máli nr. 303/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 1991 í máli nr. 369/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 1991 í máli nr. C-305/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 1991 í máli nr. C-359/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. apríl 1991 í máli nr. C-63/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 1991 í máli nr. C-297/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 1991 í máli nr. C-41/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 1991 í máli nr. C-239/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 1991 í máli nr. C-340/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 1991 í máli nr. C-68/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 1991 í máli nr. C-19/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 1991 í máli nr. C-251/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 1991 í máli nr. C-300/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 1991 í máli nr. C-260/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 1991 í máli nr. C-356/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 1991 í máli nr. C-213/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 1991 í máli nr. C-294/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 1991 í máli nr. C-90/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 1991 í máli nr. T-69/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 1991 í máli nr. T-70/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 1991 í máli nr. T-76/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 1991 í máli nr. C-296/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 1991 í máli nr. T-23/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 1991 í máli nr. C-221/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 1991 í máli nr. C-288/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 1991 í máli nr. C-353/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 1991 í máli nr. C-362/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 1991 í máli nr. C-1/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 1991 í máli nr. C-58/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 1991 í máli nr. C-76/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 1991 í máli nr. C-208/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. september 1991 í máli nr. T-163/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. september 1991 í máli nr. T-5/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 1991 í máli nr. 349/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 1991 í máli nr. C-93/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 1991 í máli nr. C-246/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 1991 í máli nr. C-367/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 1991 í máli nr. C-15/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 1991 í máli nr. C-159/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 1991 í máli nr. C-100/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 1991 í máli nr. T-26/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 1991 í máli nr. T-1/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 1991 í máli nr. T-2/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 1991 í máli nr. C-17/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 1991 í máli nr. C-309/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. nóvember 1991 í máli nr. C-27/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. nóvember 1991 í máli nr. C-186/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 1991 í máli nr. C-306/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 1991 í máli nr. C-179/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 1991 í máli nr. C-33/90

Álit Evrópudómstólsins dags. 14. desember 1991 í máli nr. 1/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1991 í máli nr. T-4/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1991 í máli nr. T-7/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1991 í máli nr. T-8/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. janúar 1992 í máli nr. C-177/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. janúar 1992 í máli nr. C-310/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. janúar 1992 í máli nr. T-44/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. janúar 1992 í máli nr. C-204/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. janúar 1992 í máli nr. C-300/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. janúar 1992 í máli nr. C-330/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. janúar 1992 í máli nr. C-332/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. janúar 1992 í máli nr. T-45/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. janúar 1992 í máli nr. 363/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. febrúar 1992 í máli nr. T-16/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 1992 í máli nr. T-11/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 1992 í máli nr. C-357/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 1992 í máli nr. C-3/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 1992 í máli nr. T-19/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 1992 í máli nr. 178/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 1992 í máli nr. T-9/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 1992 í máli nr. T-10/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 1992 í máli nr. T-12/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 1992 í máli nr. T-13/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 1992 í máli nr. T-14/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 1992 í máli nr. T-15/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 1992 í máli nr. T-68/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 1992 í máli nr. C-323/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 1992 í máli nr. C-60/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. mars 1992 í máli nr. C-381/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. mars 1992 í máli nr. C-52/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. apríl 1992 í máli nr. C-55/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. apríl 1992 í máli nr. C-62/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. apríl 1992 í máli nr. C-62/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. apríl 1992 í máli nr. C-166/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 1992 í máli nr. C-104/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. maí 1992 í máli nr. C-106/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 1992 í máli nr. C-360/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 1992 í máli nr. C-45/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 1992 í máli nr. C-13/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 1992 í máli nr. C-90/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 1992 í máli nr. C-351/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 1992 í máli nr. C-147/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júlí 1992 í máli nr. T-61/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 1992 í máli nr. C-295/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 1992 í máli nr. C-369/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 1992 í máli nr. C-370/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 1992 í máli nr. C-243/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 1992 í máli nr. C-2/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 1992 í máli nr. T-66/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 1992 í máli nr. T-59/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 1992 í máli nr. T-66/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 1992 í máli nr. C-65/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 1992 í máli nr. C-78/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 1992 í máli nr. T-1/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 1992 í máli nr. T-121/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 1992 í máli nr. T-24/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 1992 í máli nr. C-153/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 1992 í máli nr. T-23/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 1992 í máli nr. C-85/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 1992 í máli nr. C-219/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 1992 í máli nr. C-326/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. nóvember 1992 í máli nr. C-134/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. nóvember 1992 í máli nr. C-279/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. nóvember 1992 í máli nr. C-271/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. nóvember 1992 í máli nr. T-16/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 1992 í máli nr. C-286/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. desember 1992 í máli nr. C-97/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 1992 í máli nr. T-33/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 1992 í máli nr. C-206/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 1992 í máli nr. C-210/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 1992 í máli nr. C-211/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 1992 í máli nr. C-237/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. janúar 1993 í máli nr. C-106/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 1993 í máli nr. C-112/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. febrúar 1993 í máli nr. C-148/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. febrúar 1993 í máli nr. C-159/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 1993 í máli nr. T-58/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 1993 í máli nr. C-111/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 1993 í máli nr. C-72/91

Álit Evrópudómstólsins dags. 19. mars 1993 í máli nr. 2/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 1993 í máli nr. C-168/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 1993 í máli nr. C-282/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. mars 1993 í máli nr. C-89/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. mars 1993 í máli nr. C-184/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. mars 1993 í máli nr. C-19/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. apríl 1993 í máli nr. T-9/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 1993 í máli nr. C-17/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. maí 1993 í máli nr. C-171/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. maí 1993 í máli nr. C-310/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júní 1993 í máli nr. T-65/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 1993 í máli nr. C-243/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 1993 í máli nr. C-11/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 1993 í máli nr. T-7/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 1993 í máli nr. C-20/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 1993 í máli nr. C-330/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 1993 í máli nr. C-42/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. ágúst 1993 í máli nr. C-259/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. ágúst 1993 í máli nr. C-9/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. ágúst 1993 í máli nr. C-87/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 1993 í máli nr. T-60/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 1993 í máli nr. C-37/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. október 1993 í máli nr. C-124/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 1993 í máli nr. C-92/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 1993 í máli nr. T-22/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 1993 í máli nr. T-59/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 1993 í máli nr. C-132/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 1993 í máli nr. C-60/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 1993 í máli nr. C-20/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. nóvember 1993 í máli nr. C-71/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 1993 í máli nr. C-267/91 (Keck og Mithouard)
Dæmi um dóm þar sem vikið var frá fordæminu í Dassonville dómnum.
Fjallar um hvort sölufyrirkomulag gæti fallið undir 34. gr. SSESB um bann eða takmarkanir á innflutningi.
Búðareigandi var sóttur til saka fyrir að selja vörur undir kostnaðarverði, sem var bannað samkvæmt frönskum lögum. Hann hélt því fram að frönsku reglurnar færi gegn ESB-rétti þar sem þær hindruðu vöruflutning innan sambandsins.
Ekki var litið svo á að frönsku reglurnar fælu í sér mismunun þar sem þær voru ekki til þess fallnar að hindra markaðsaðgang eða hindra markaðsaðgang innfluttrar vöru frekar en innlendrar. Það væri eingöngu mismunun í þessu samhengi ef þær fælu í sér mismunun gagnvart erlendum vörum.

Svokallað Keck-próf var myndað:
"...so long as those provisions apply to all relevant traders operating within the national territory and so long as they affect in the same manner, in law and in fact, the marketing of domestic products and of those from other Member States."
Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 1993 í máli nr. T-13/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. desember 1993 í máli nr. C-37/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. desember 1993 í máli nr. C-109/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. desember 1993 í máli nr. C-45/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 1993 í máli nr. C-277/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 1993 í máli nr. C-113/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 1993 í máli nr. C-116/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 1993 í máli nr. C-307/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. janúar 1994 í máli nr. C-364/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. febrúar 1994 í máli nr. C-319/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. febrúar 1994 í máli nr. C-154/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 1994 í máli nr. C-236/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 1994 í máli nr. C-419/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 1994 í máli nr. T-39/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 1994 í máli nr. C-45/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 1994 í máli nr. C-375/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. mars 1994 í máli nr. C-275/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 1994 í máli nr. C-1/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. apríl 1994 í máli nr. C-389/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. apríl 1994 í máli nr. T-10/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. apríl 1994 í máli nr. C-331/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 1994 í máli nr. C-272/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. maí 1994 í máli nr. C-328/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. maí 1994 í máli nr. C-18/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. maí 1994 í máli nr. C-118/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. maí 1994 í máli nr. T-2/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júní 1994 í máli nr. C-388/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 1994 í máli nr. C-401/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 1994 í máli nr. C-33/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 1994 í máli nr. C-132/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 1994 í máli nr. C-9/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 1994 í máli nr. C-288/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 1994 í máli nr. C-60/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 1994 í máli nr. C-432/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 1994 í máli nr. C-146/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1994 í máli nr. C-379/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1994 í máli nr. T-66/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. ágúst 1994 í máli nr. C-43/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. ágúst 1994 í máli nr. C-406/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. ágúst 1994 í máli nr. C-447/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 1994 í máli nr. C-146/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 1994 í máli nr. C-12/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 1994 í máli nr. C-165/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 1994 í máli nr. C-23/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 1994 í máli nr. C-55/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 1994 í máli nr. C-280/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 1994 í máli nr. C-355/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 1994 í máli nr. C-381/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 1994 í máli nr. T-83/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 1994 í máli nr. C-76/93 P

Álit Evrópudómstólsins dags. 15. nóvember 1994 í máli nr. 1/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 1994 í máli nr. C-277/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 1994 í máli nr. C-306/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. janúar 1995 í máli nr. T-102/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. janúar 1995 í máli nr. C-351/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. janúar 1995 í máli nr. T-74/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. janúar 1995 í máli nr. T-114/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. janúar 1995 í máli nr. T-5/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. febrúar 1995 í máli nr. C-412/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. febrúar 1995 í máli nr. C-279/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 1995 í máli nr. C-29/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 1995 í máli nr. T-29/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 1995 í máli nr. C-358/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 1995 í máli nr. T-586/93

Álit Evrópudómstólsins dags. 24. mars 1995 í máli nr. 2/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. apríl 1995 í máli nr. C-103/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. apríl 1995 í máli nr. C-299/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. apríl 1995 í máli nr. C-241/91 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. apríl 1995 í máli nr. T-141/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. apríl 1995 í máli nr. T-145/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. apríl 1995 í máli nr. T-148/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. apríl 1995 í máli nr. T-149/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 1995 í máli nr. C-7/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. maí 1995 í máli nr. C-384/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 1995 í máli nr. C-400/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júní 1995 í máli nr. C-40/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júní 1995 í máli nr. C-123/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 1995 í máli nr. C-434/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 1995 í máli nr. T-14/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 1995 í máli nr. T-7/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 1995 í máli nr. T-9/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 1995 í máli nr. C-391/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 1995 í máli nr. C-109/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 1995 í máli nr. T-30/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 1995 í máli nr. T-32/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 1995 í máli nr. T-37/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júlí 1995 í máli nr. C-470/93 (Mars-málið)

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júlí 1995 í máli nr. T-572/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 1995 í máli nr. C-350/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 1995 í máli nr. T-466/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1995 í máli nr. T-275/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. ágúst 1995 í máli nr. C-367/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. ágúst 1995 í máli nr. C-80/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 1995 í máli nr. T-480/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 1995 í máli nr. T-171/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 1995 í máli nr. T-548/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 1995 í máli nr. T-167/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 1995 í máli nr. C-321/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 1995 í máli nr. C-96/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 1995 í máli nr. C-242/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 1995 í máli nr. C-44/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 1995 í máli nr. C-70/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 1995 í máli nr. C-83/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 1995 í máli nr. C-227/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. október 1995 í máli nr. C-137/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 1995 í máli nr. C-70/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 1995 í máli nr. C-266/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 1995 í máli nr. C-481/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 1995 í máli nr. C-482/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 1995 í máli nr. C-151/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 1995 í máli nr. C-466/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 1995 í máli nr. C-475/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 1995 í máli nr. C-484/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 1995 í máli nr. C-152/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 1995 í máli nr. C-443/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 1995 í máli nr. C-55/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 1995 í máli nr. C-113/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 1995 í máli nr. C-134/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 1995 í máli nr. C-175/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. desember 1995 í máli nr. C-449/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. desember 1995 í máli nr. C-472/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. desember 1995 í máli nr. C-17/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. desember 1995 í máli nr. C-41/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 1995 í máli nr. C-319/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 1995 í máli nr. C-312/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 1995 í máli nr. C-387/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 1995 í máli nr. C-163/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 1995 í máli nr. C-415/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. janúar 1996 í máli nr. T-368/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. febrúar 1996 í máli nr. C-164/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. febrúar 1996 í máli nr. C-177/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. febrúar 1996 í máli nr. C-197/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. febrúar 1996 í máli nr. C-63/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. febrúar 1996 í máli nr. C-226/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. febrúar 1996 í máli nr. C-53/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. febrúar 1996 í máli nr. C-193/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. febrúar 1996 í máli nr. C-300/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. febrúar 1996 í máli nr. C-307/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 1996 í máli nr. C-334/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. mars 1996 í máli nr. C-441/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 1996 í máli nr. C-315/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 1996 í máli nr. C-297/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. mars 1996 í máli nr. C-392/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. mars 1996 í máli nr. C-238/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. mars 1996 í máli nr. C-272/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. mars 1996 í máli nr. T-60/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 1996 í máli nr. C-308/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 1996 í máli nr. C-13/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 1996 í máli nr. C-194/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 1996 í máli nr. C-214/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. maí 1996 í máli nr. C-206/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 1996 í máli nr. C-153/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. maí 1996 í máli nr. C-237/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 1996 í máli nr. T-162/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 1996 í máli nr. C-101/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júní 1996 í máli nr. C-144/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 1996 í máli nr. C-418/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 1996 í máli nr. C-107/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 1996 í máli nr. C-234/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júlí 1996 í máli nr. C-473/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júlí 1996 í máli nr. C-173/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júlí 1996 í máli nr. C-290/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 1996 í máli nr. T-528/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júlí 1996 í máli nr. C-84/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 1996 í máli nr. C-222/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 1996 í máli nr. C-11/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 1996 í máli nr. C-251/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 1996 í máli nr. C-254/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 1996 í máli nr. C-278/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 1996 í máli nr. C-58/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 1996 í máli nr. T-387/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 1996 í máli nr. C-341/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 1996 í máli nr. C-43/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 1996 í máli nr. C-126/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. október 1996 í máli nr. C-178/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. október 1996 í máli nr. T-24/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. október 1996 í máli nr. C-245/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 1996 í máli nr. T-79/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 1996 í máli nr. C-73/95 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 1996 í máli nr. C-76/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. nóvember 1996 í máli nr. C-84/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 1996 í máli nr. C-333/94 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 1996 í máli nr. C-42/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 1996 í máli nr. T-521/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 1996 í máli nr. T-70/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 1996 í máli nr. C-302/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 1996 í máli nr. C-320/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 1996 í máli nr. C-3/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 1996 í máli nr. C-74/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 1996 í máli nr. C-104/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 1996 í máli nr. T-19/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 1996 í máli nr. T-88/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 1996 í máli nr. T-99/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. janúar 1997 í máli nr. C-169/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. janúar 1997 í máli nr. C-124/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. janúar 1997 í máli nr. C-134/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. janúar 1997 í máli nr. T-115/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 1997 í máli nr. C-29/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 1997 í máli nr. C-171/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. janúar 1997 í máli nr. C-340/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. janúar 1997 í máli nr. C-4/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. febrúar 1997 í máli nr. C-344/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 1997 í máli nr. T-149/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 1997 í máli nr. C-59/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 1997 í máli nr. T-106/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. mars 1997 í máli nr. T-105/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 1997 í máli nr. C-264/95 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 1997 í máli nr. C-357/95 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 1997 í máli nr. C-57/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 1997 í máli nr. C-96/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 1997 í máli nr. C-323/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. apríl 1997 í máli nr. C-27/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. apríl 1997 í máli nr. C-105/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. apríl 1997 í máli nr. T-390/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. apríl 1997 í máli nr. T-66/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. apríl 1997 í máli nr. C-351/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. apríl 1997 í máli nr. C-39/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. maí 1997 í máli nr. C-233/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 1997 í máli nr. T-70/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 1997 í máli nr. T-77/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. maí 1997 í máli nr. C-250/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. maí 1997 í máli nr. C-299/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. maí 1997 í máli nr. C-386/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. maí 1997 í máli nr. C-389/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. maí 1997 í máli nr. C-14/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 1997 í máli nr. C-285/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 1997 í máli nr. C-398/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 1997 í máli nr. C-56/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 1997 í máli nr. C-64/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júní 1997 í máli nr. C-392/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 1997 í máli nr. C-266/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 1997 í máli nr. C-151/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 1997 í máli nr. T-504/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júní 1997 í máli nr. C-65/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júní 1997 í máli nr. C-70/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 1997 í máli nr. T-260/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 1997 í máli nr. C-285/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 1997 í máli nr. C-131/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 1997 í máli nr. C-368/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júlí 1997 í máli nr. C-330/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 1997 í máli nr. C-34/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 1997 í máli nr. C-222/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 1997 í máli nr. T-267/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 1997 í máli nr. C-90/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 1997 í máli nr. C-114/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 1997 í máli nr. C-183/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 1997 í máli nr. C-248/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 1997 í máli nr. C-322/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 1997 í máli nr. C-117/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. september 1997 í máli nr. T-150/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 1997 í máli nr. C-36/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 1997 í máli nr. C-98/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 1997 í máli nr. C-122/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. október 1997 í máli nr. C-291/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. október 1997 í máli nr. C-69/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 1997 í máli nr. T-213/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 1997 í máli nr. C-158/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 1997 í máli nr. C-159/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 1997 í máli nr. C-160/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 1997 í máli nr. C-189/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. nóvember 1997 í máli nr. C-359/95 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 1997 í máli nr. C-248/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. nóvember 1997 í máli nr. C-90/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. nóvember 1997 í máli nr. C-188/96 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 1997 í máli nr. C-57/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 1997 í máli nr. C-62/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. desember 1997 í máli nr. C-336/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 1997 í máli nr. C-97/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. desember 1997 í máli nr. C-265/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 1997 í máli nr. C-55/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1997 í máli nr. T-152/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 1997 í máli nr. C-309/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 1997 í máli nr. C-402/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 1997 í máli nr. C-5/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. janúar 1998 í máli nr. C-15/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. janúar 1998 í máli nr. C-44/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. janúar 1998 í máli nr. T-113/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 1998 í máli nr. C-163/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. febrúar 1998 í máli nr. C-249/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. febrúar 1998 í máli nr. C-212/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. febrúar 1998 í máli nr. T-369/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. mars 1998 í máli nr. C-160/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. mars 1998 í máli nr. C-194/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 1998 í máli nr. C-122/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. mars 1998 í máli nr. C-187/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 1998 í máli nr. C-1/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 1998 í máli nr. C-127/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 1998 í máli nr. C-213/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 1998 í máli nr. C-120/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 1998 í máli nr. C-118/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 1998 í máli nr. C-158/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 1998 í máli nr. C-200/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 1998 í máli nr. C-306/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 1998 í máli nr. T-184/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 1998 í máli nr. C-24/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 1998 í máli nr. C-215/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 1998 í máli nr. C-113/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 1998 í máli nr. C-350/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 1998 í máli nr. C-390/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 1998 í máli nr. C-401/96 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 1998 í máli nr. C-85/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 1998 í máli nr. C-336/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 1998 í máli nr. C-367/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 1998 í máli nr. C-48/96 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 1998 í máli nr. T-347/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 1998 í máli nr. T-348/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 1998 í máli nr. T-352/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 1998 í máli nr. T-311/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 1998 í máli nr. T-327/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 1998 í máli nr. T-334/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 1998 í máli nr. T-338/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. maí 1998 í máli nr. C-7/95 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 1998 í máli nr. C-176/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 1998 í máli nr. C-226/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júní 1998 í máli nr. C-321/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 1998 í máli nr. C-266/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 1998 í máli nr. T-371/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júlí 1998 í máli nr. C-225/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1998 í máli nr. C-341/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 1998 í máli nr. C-171/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 1998 í máli nr. C-264/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 1998 í máli nr. C-355/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 1998 í máli nr. C-93/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 1998 í máli nr. T-111/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júlí 1998 í máli nr. T-66/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 1998 í máli nr. T-374/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 1998 í máli nr. T-95/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 1998 í máli nr. T-50/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 1998 í máli nr. C-185/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. september 1998 í máli nr. C-35/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 1998 í máli nr. C-9/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 1998 í máli nr. C-36/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. október 1998 í máli nr. C-185/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. október 1998 í máli nr. C-114/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. október 1998 í máli nr. C-193/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. október 1998 í máli nr. C-230/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 1998 í máli nr. C-360/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 1998 í máli nr. C-150/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 1998 í máli nr. C-252/96 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 1998 í máli nr. C-162/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 1998 í máli nr. C-210/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 1998 í máli nr. C-274/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. nóvember 1998 í máli nr. C-7/97 (Bronner)

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. nóvember 1998 í máli nr. C-1/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. desember 1998 í máli nr. C-410/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. desember 1998 í máli nr. C-368/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. desember 1998 í máli nr. C-381/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 1998 í máli nr. C-173/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1998 í máli nr. C-185/95 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1998 í máli nr. C-2/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1998 í máli nr. C-153/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1998 í máli nr. C-244/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. janúar 1999 í máli nr. C-348/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. janúar 1999 í máli nr. C-54/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. janúar 1999 í máli nr. C-215/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. janúar 1999 í máli nr. T-185/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 1999 í máli nr. C-18/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. janúar 1999 í máli nr. C-77/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. febrúar 1999 í máli nr. C-390/95 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. febrúar 1999 í máli nr. C-366/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 1999 í máli nr. C-63/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 1999 í máli nr. C-349/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 1999 í máli nr. C-90/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 1999 í máli nr. C-131/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 1999 í máli nr. C-416/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 1999 í máli nr. C-212/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 1999 í máli nr. T-134/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 1999 í máli nr. T-136/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 1999 í máli nr. T-137/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 1999 í máli nr. T-141/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 1999 í máli nr. T-145/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 1999 í máli nr. T-156/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 1999 í máli nr. T-157/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. mars 1999 í máli nr. C-159/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. mars 1999 í máli nr. C-222/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 1999 í máli nr. C-304/97 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. mars 1999 í máli nr. T-102/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. mars 1999 í máli nr. T-37/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. apríl 1999 í máli nr. C-241/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. apríl 1999 í máli nr. C-360/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. apríl 1999 í máli nr. T-305/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. apríl 1999 í máli nr. C-161/97 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 1999 í máli nr. C-69/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 1999 í máli nr. C-250/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 1999 í máli nr. C-224/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 1999 í máli nr. C-311/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 1999 í máli nr. C-262/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 1999 í máli nr. C-255/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 1999 í máli nr. C-309/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 1999 í máli nr. C-350/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. maí 1999 í máli nr. C-225/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. maí 1999 í máli nr. T-176/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. maí 1999 í máli nr. T-175/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júní 1999 í máli nr. C-126/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júní 1999 í máli nr. C-302/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júní 1999 í máli nr. C-319/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 1999 í máli nr. T-17/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 1999 í máli nr. C-337/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júní 1999 í máli nr. C-394/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júní 1999 í máli nr. T-277/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 1999 í máli nr. C-412/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 1999 í máli nr. C-172/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 1999 í máli nr. C-199/92 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 1999 í máli nr. C-235/92 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 1999 í máli nr. C-234/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 1999 í máli nr. C-254/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 1999 í máli nr. C-203/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 1999 í máli nr. T-266/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júlí 1999 í máli nr. T-14/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 1999 í máli nr. C-355/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 1999 í máli nr. C-217/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 1999 í máli nr. C-108/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 1999 í máli nr. C-275/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 1999 í máli nr. C-391/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 1999 í máli nr. C-170/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 1999 í máli nr. C-171/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 1999 í máli nr. C-22/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 1999 í máli nr. C-115/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 1999 í máli nr. C-124/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 1999 í máli nr. C-219/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 1999 í máli nr. C-307/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 1999 í máli nr. C-378/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. september 1999 í máli nr. T-254/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 1999 í máli nr. C-240/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. október 1999 í máli nr. T-228/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. október 1999 í máli nr. C-104/97 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. október 1999 í máli nr. C-439/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 1999 í máli nr. C-67/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 1999 í máli nr. C-97/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 1999 í máli nr. C-294/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 1999 í máli nr. C-328/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 1999 í máli nr. C-6/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 1999 í máli nr. C-55/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. nóvember 1999 í máli nr. C-179/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. nóvember 1999 í máli nr. C-209/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. nóvember 1999 í máli nr. C-191/98 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. nóvember 1999 í máli nr. C-200/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 1999 í máli nr. C-369/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. nóvember 1999 í máli nr. C-212/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. desember 1999 í máli nr. T-125/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. desember 1999 í máli nr. C-176/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 1999 í máli nr. T-22/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 1999 í máli nr. C-150/98 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 1999 í máli nr. C-239/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 1999 í máli nr. C-382/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 1999 í máli nr. T-198/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2000 í máli nr. C-174/98 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. janúar 2000 í máli nr. C-254/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. janúar 2000 í máli nr. C-220/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. janúar 2000 í máli nr. C-164/98 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. janúar 2000 í máli nr. C-190/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2000 í máli nr. C-50/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2000 í máli nr. C-234/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2000 í máli nr. C-147/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2000 í máli nr. C-202/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2000 í máli nr. C-270/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2000 í máli nr. C-340/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. febrúar 2000 í máli nr. C-34/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. febrúar 2000 í máli nr. C-169/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. febrúar 2000 í máli nr. T-241/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. febrúar 2000 í máli nr. T-145/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2000 í máli nr. C-355/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2000 í máli nr. C-358/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2000 í máli nr. C-102/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2000 í máli nr. C-54/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. mars 2000 í máli nr. C-329/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 2000 í máli nr. T-125/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2000 í máli nr. C-373/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2000 í máli nr. C-246/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. mars 2000 í máli nr. C-7/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 2000 í máli nr. C-265/97 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 2000 í máli nr. C-266/97 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 2000 í máli nr. T-513/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 2000 í máli nr. T-65/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 2000 í máli nr. C-51/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 2000 í máli nr. C-356/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. apríl 2000 í máli nr. C-176/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. apríl 2000 í máli nr. C-251/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. maí 2000 í máli nr. T-46/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 2000 í máli nr. C-37/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 2000 í máli nr. C-38/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 2000 í máli nr. C-296/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. maí 2000 í máli nr. C-87/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. maí 2000 í máli nr. T-121/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. maí 2000 í máli nr. C-206/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. maí 2000 í máli nr. C-209/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. maí 2000 í máli nr. C-58/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. maí 2000 í máli nr. C-424/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 2000 í máli nr. C-35/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 2000 í máli nr. C-281/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 2000 í máli nr. C-264/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júní 2000 í máli nr. C-302/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2000 í máli nr. C-65/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2000 í máli nr. C-424/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2000 í máli nr. C-62/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2000 í máli nr. C-84/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júlí 2000 í máli nr. C-73/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júlí 2000 í máli nr. T-62/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2000 í máli nr. C-423/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2000 í máli nr. C-456/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2000 í máli nr. C-160/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2000 í máli nr. C-174/99 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2000 í máli nr. C-180/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2000 í máli nr. C-238/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2000 í máli nr. C-369/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2000 í máli nr. C-16/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2000 í máli nr. C-156/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2000 í máli nr. C-222/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2000 í máli nr. C-109/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2000 í máli nr. C-124/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2000 í máli nr. C-262/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2000 í máli nr. C-225/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2000 í máli nr. C-443/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2000 í máli nr. C-478/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2000 í máli nr. C-371/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2000 í máli nr. C-58/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2000 í máli nr. C-380/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2000 í máli nr. C-411/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2000 í máli nr. C-376/98 (Tobacco advertising I)

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2000 í máli nr. C-288/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2000 í máli nr. C-74/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. október 2000 í máli nr. C-15/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. október 2000 í máli nr. C-216/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2000 í máli nr. T-41/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2000 í máli nr. T-154/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2000 í máli nr. C-168/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2000 í máli nr. C-357/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2000 í máli nr. C-381/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2000 í máli nr. C-404/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2000 í máli nr. C-75/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 2000 í máli nr. C-421/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 2000 í máli nr. C-135/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 2000 í máli nr. T-213/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 2000 í máli nr. C-195/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2000 í máli nr. C-477/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. desember 2000 í máli nr. C-79/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. desember 2000 í máli nr. C-94/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. desember 2000 í máli nr. C-214/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2000 í máli nr. T-128/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2000 í máli nr. T-69/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2000 í máli nr. C-344/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2000 í máli nr. C-99/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2000 í máli nr. C-141/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2000 í máli nr. T-105/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2001 í máli nr. C-1/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2001 í máli nr. C-226/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2001 í máli nr. C-247/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2001 í máli nr. C-361/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2001 í máli nr. C-162/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2001 í máli nr. C-172/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. febrúar 2001 í máli nr. C-108/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. febrúar 2001 í máli nr. C-237/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. febrúar 2001 í máli nr. T-62/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. febrúar 2001 í máli nr. C-205/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. febrúar 2001 í máli nr. T-112/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 2001 í máli nr. C-274/99 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. mars 2001 í máli nr. C-397/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. mars 2001 í máli nr. C-405/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. mars 2001 í máli nr. C-415/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. mars 2001 í máli nr. C-68/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. mars 2001 í máli nr. C-215/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2001 í máli nr. C-165/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2001 í máli nr. C-85/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2001 í máli nr. T-73/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2001 í máli nr. C-33/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2001 í máli nr. T-30/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. mars 2001 í máli nr. T-144/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2001 í máli nr. C-163/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. maí 2001 í máli nr. C-223/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. maí 2001 í máli nr. C-389/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. maí 2001 í máli nr. T-186/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. maí 2001 í máli nr. C-263/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 2001 í máli nr. C-43/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 2001 í máli nr. C-122/99 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 2001 í máli nr. C-283/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júní 2001 í máli nr. C-191/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júní 2001 í máli nr. C-207/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 2001 í máli nr. C-70/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 2001 í máli nr. C-212/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2001 í máli nr. T-164/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2001 í máli nr. T-166/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2001 í máli nr. C-447/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 2001 í máli nr. C-100/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2001 í máli nr. C-368/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2001 í máli nr. C-399/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2001 í máli nr. C-157/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2001 í máli nr. C-262/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2001 í máli nr. T-202/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 2001 í máli nr. T-112/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2001 í máli nr. C-184/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2001 í máli nr. C-453/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2001 í máli nr. C-63/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2001 í máli nr. C-235/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2001 í máli nr. C-257/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2001 í máli nr. C-326/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2001 í máli nr. C-438/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2001 í máli nr. C-517/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. október 2001 í máli nr. C-95/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. október 2001 í máli nr. C-396/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. október 2001 í máli nr. C-429/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2001 í máli nr. C-19/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2001 í máli nr. T-333/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2001 í máli nr. C-49/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2001 í máli nr. C-398/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2001 í máli nr. C-475/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2001 í máli nr. C-493/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2001 í máli nr. C-78/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2001 í máli nr. C-189/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. nóvember 2001 í máli nr. C-268/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2001 í máli nr. C-53/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2001 í máli nr. T-9/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2001 í máli nr. T-139/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 2001 í máli nr. C-146/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 2001 í máli nr. C-270/99 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 2001 í máli nr. C-285/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 2001 í máli nr. C-424/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 2001 í máli nr. C-202/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 2001 í máli nr. C-221/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 2001 í máli nr. C-17/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 2001 í máli nr. C-269/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 2001 í máli nr. T-43/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 2001 í máli nr. T-44/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2001 í máli nr. C-481/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2001 í máli nr. C-79/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2001 í máli nr. C-340/00 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2001 í máli nr. C-107/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. janúar 2002 í máli nr. C-101/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. janúar 2002 í máli nr. C-439/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. janúar 2002 í máli nr. C-55/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. janúar 2002 í máli nr. C-182/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. janúar 2002 í máli nr. C-390/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. janúar 2002 í máli nr. C-31/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. janúar 2002 í máli nr. C-164/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. janúar 2002 í máli nr. C-162/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. febrúar 2002 í máli nr. C-255/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. febrúar 2002 í máli nr. C-277/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 2002 í máli nr. C-28/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 2002 í máli nr. C-279/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. febrúar 2002 í máli nr. C-295/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. febrúar 2002 í máli nr. C-309/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. febrúar 2002 í máli nr. T-170/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2002 í máli nr. C-6/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2002 í máli nr. C-302/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2002 í máli nr. T-395/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2002 í máli nr. T-86/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. mars 2002 í máli nr. C-515/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. mars 2002 í máli nr. C-386/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 2002 í máli nr. C-145/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 2002 í máli nr. C-310/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. mars 2002 í máli nr. C-168/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 2002 í máli nr. C-393/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2002 í máli nr. T-9/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2002 í máli nr. T-17/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2002 í máli nr. T-21/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2002 í máli nr. T-23/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2002 í máli nr. T-175/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 2002 í máli nr. C-298/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 2002 í máli nr. C-451/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 2002 í máli nr. C-174/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 2002 í máli nr. C-267/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 2002 í máli nr. T-231/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. apríl 2002 í máli nr. C-290/00

Álit Evrópudómstólsins dags. 18. apríl 2002 í máli nr. 1/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. apríl 2002 í máli nr. T-220/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. apríl 2002 í máli nr. C-52/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. apríl 2002 í máli nr. C-154/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. maí 2002 í máli nr. C-232/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. maí 2002 í máli nr. C-142/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2002 í máli nr. C-367/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2002 í máli nr. C-483/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2002 í máli nr. C-503/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 2002 í máli nr. C-159/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 2002 í máli nr. C-274/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júní 2002 í máli nr. C-382/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júní 2002 í máli nr. C-430/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 2002 í máli nr. C-299/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 2002 í máli nr. C-92/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 2002 í máli nr. C-313/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 2002 í máli nr. C-388/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 2002 í máli nr. C-299/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júlí 2002 í máli nr. C-115/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2002 í máli nr. C-224/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2002 í máli nr. C-60/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2002 í máli nr. C-210/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2002 í máli nr. C-294/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 2002 í máli nr. C-459/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 2002 í máli nr. C-50/00 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2002 í máli nr. T-13/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 2002 í máli nr. C-413/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 2002 í máli nr. C-513/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2002 í máli nr. C-136/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2002 í máli nr. C-347/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. október 2002 í máli nr. C-238/99 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 2002 í máli nr. C-79/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2002 í máli nr. C-94/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2002 í máli nr. T-178/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. nóvember 2002 í máli nr. C-466/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. nóvember 2002 í máli nr. C-467/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. nóvember 2002 í máli nr. C-468/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. nóvember 2002 í máli nr. C-469/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. nóvember 2002 í máli nr. C-471/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. nóvember 2002 í máli nr. C-472/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. nóvember 2002 í máli nr. C-475/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. nóvember 2002 í máli nr. C-476/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. nóvember 2002 í máli nr. C-208/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. nóvember 2002 í máli nr. C-325/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2002 í máli nr. C-333/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. nóvember 2002 í máli nr. C-206/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 2002 í máli nr. C-411/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 2002 í máli nr. C-435/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 2002 í máli nr. C-188/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. nóvember 2002 í máli nr. T-251/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. nóvember 2002 í máli nr. C-356/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. nóvember 2002 í máli nr. C-436/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. nóvember 2002 í máli nr. C-23/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. nóvember 2002 í máli nr. C-100/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 2002 í máli nr. C-153/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 2002 í máli nr. C-491/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2002 í máli nr. C-470/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2002 í máli nr. C-273/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2002 í máli nr. C-324/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2002 í máli nr. C-385/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2002 í máli nr. C-456/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. janúar 2003 í máli nr. C-306/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. janúar 2003 í máli nr. C-257/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. janúar 2003 í máli nr. T-377/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. janúar 2003 í máli nr. C-388/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. janúar 2003 í máli nr. C-318/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. febrúar 2003 í máli nr. C-245/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. febrúar 2003 í máli nr. C-92/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. febrúar 2003 í máli nr. C-187/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. febrúar 2003 í máli nr. C-75/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. febrúar 2003 í máli nr. C-131/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 2003 í máli nr. C-326/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 2003 í máli nr. C-59/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2003 í máli nr. C-327/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2003 í máli nr. C-373/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 2003 í máli nr. C-41/00 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 2003 í máli nr. C-466/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 2003 í máli nr. C-478/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 2003 í máli nr. C-485/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 2003 í máli nr. C-211/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 2003 í máli nr. T-228/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 2003 í máli nr. T-213/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2003 í máli nr. C-3/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2003 í máli nr. C-291/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. apríl 2003 í máli nr. T-114/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. apríl 2003 í máli nr. T-119/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. apríl 2003 í máli nr. C-44/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. apríl 2003 í máli nr. C-53/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 2003 í máli nr. C-20/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 2003 í máli nr. C-276/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 2003 í máli nr. T-195/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2003 í máli nr. C-438/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2003 í máli nr. C-171/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2003 í máli nr. C-268/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. maí 2003 í máli nr. C-385/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. maí 2003 í máli nr. C-463/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. maí 2003 í máli nr. C-98/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. maí 2003 í máli nr. C-266/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. maí 2003 í máli nr. C-300/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. maí 2003 í máli nr. C-465/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. maí 2003 í máli nr. C-462/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. maí 2003 í máli nr. C-355/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. maí 2003 í máli nr. C-103/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. maí 2003 í máli nr. C-441/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 2003 í máli nr. C-112/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 2003 í máli nr. C-97/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 2003 í máli nr. C-234/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 2003 í máli nr. C-316/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júní 2003 í máli nr. C-383/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júní 2003 í máli nr. T-52/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 2003 í máli nr. C-34/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 2003 í máli nr. C-233/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 2003 í máli nr. C-422/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júlí 2003 í máli nr. T-99/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2003 í máli nr. T-132/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 2003 í máli nr. T-220/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 2003 í máli nr. T-223/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 2003 í máli nr. T-224/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2003 í máli nr. C-11/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2003 í máli nr. C-15/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2003 í máli nr. C-20/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2003 í máli nr. C-246/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. ágúst 2003 í máli nr. T-116/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2003 í máli nr. C-137/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2003 í máli nr. C-198/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2003 í máli nr. C-285/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2003 í máli nr. C-25/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2003 í máli nr. C-151/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2003 í máli nr. C-445/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2003 í máli nr. C-6/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2003 í máli nr. C-155/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 2003 í máli nr. C-331/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 2003 í máli nr. C-338/00 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 2003 í máli nr. C-125/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 2003 í máli nr. C-168/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 2003 í máli nr. C-292/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. september 2003 í máli nr. C-30/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. september 2003 í máli nr. C-109/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. september 2003 í máli nr. C-452/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2003 í máli nr. C-224/01 (Köbler gegn Austurríki)
Austurrískur háskólaprófessor bað um launahækkun á grundvelli austurrískra reglna sem áskilja að til þess að hann fái hækkunina þurfi hann að hafa unnið í austurrískum háskóla í 15 ár. Köbler hafði hins vegar starfað í háskólum í öðrum aðildarríkjum sem samtals taldi 15 ár.
Þrátt fyrir fyrri dóma Evrópudómstólsins dæmdi dómstóll aðildarríkisins prófessornum í óhag.
Prófessorinn krafðist skaðabóta af hendi aðildarríkisins vegna rangrar niðurstöðu dómstóls aðildarríkisins.
Evrópudómstóllinn tók undir að dómstóll aðildarríkisins hefði gert mistök en taldi brotið ekki nægilega alvarlegt til að skapa skaðabótaskyldu aðildarríkisins.
Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2003 í máli nr. C-167/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2003 í máli nr. C-405/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2003 í máli nr. C-47/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2003 í máli nr. C-140/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2003 í máli nr. T-191/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2003 í máli nr. T-26/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2003 í máli nr. T-203/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2003 í máli nr. C-179/99 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2003 í máli nr. C-195/99 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2003 í máli nr. C-196/99 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2003 í máli nr. C-199/99 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2003 í máli nr. C-232/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2003 í máli nr. C-12/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2003 í máli nr. C-148/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. október 2003 í máli nr. C-283/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. október 2003 í máli nr. C-223/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. október 2003 í máli nr. C-363/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 2003 í máli nr. C-317/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 2003 í máli nr. T-368/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 2003 í máli nr. C-56/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 2003 í máli nr. C-245/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 2003 í máli nr. C-115/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 2003 í máli nr. T-65/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. nóvember 2003 í máli nr. C-101/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. nóvember 2003 í máli nr. C-243/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. nóvember 2003 í máli nr. C-311/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. nóvember 2003 í máli nr. C-413/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2003 í máli nr. C-209/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2003 í máli nr. C-313/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2003 í máli nr. C-42/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2003 í máli nr. C-153/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. nóvember 2003 í máli nr. C-8/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. nóvember 2003 í máli nr. C-296/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. nóvember 2003 í máli nr. C-307/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 2003 í máli nr. C-283/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 2003 í máli nr. C-63/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 2003 í máli nr. C-448/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 2003 í máli nr. C-92/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. desember 2003 í máli nr. C-116/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2003 í máli nr. C-215/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2003 í máli nr. C-322/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2003 í máli nr. C-364/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2003 í máli nr. C-289/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2003 í máli nr. T-56/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2003 í máli nr. T-59/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2003 í máli nr. T-65/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2003 í máli nr. T-66/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2003 í máli nr. T-5/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2003 í máli nr. T-219/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. janúar 2004 í máli nr. C-60/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. janúar 2004 í máli nr. C-100/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. janúar 2004 í máli nr. C-204/00 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. janúar 2004 í máli nr. C-117/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. janúar 2004 í máli nr. C-500/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. janúar 2004 í máli nr. C-453/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. janúar 2004 í máli nr. C-256/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. janúar 2004 í máli nr. T-158/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. janúar 2004 í máli nr. T-67/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2004 í máli nr. T-215/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 2004 í máli nr. C-363/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 2004 í máli nr. C-265/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 2004 í máli nr. C-218/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. febrúar 2004 í máli nr. T-320/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 2004 í máli nr. C-290/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 2004 í máli nr. C-334/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 2004 í máli nr. C-496/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 2004 í máli nr. C-9/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 2004 í máli nr. C-240/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. mars 2004 í máli nr. C-264/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 2004 í máli nr. C-314/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 2004 í máli nr. C-8/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 2004 í máli nr. T-204/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 2004 í máli nr. T-67/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2004 í máli nr. C-138/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2004 í máli nr. C-233/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. mars 2004 í máli nr. C-71/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. apríl 2004 í máli nr. C-263/02 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. apríl 2004 í máli nr. C-286/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 2004 í máli nr. C-373/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. C-387/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. C-496/99 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. C-150/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. C-278/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. C-106/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. C-194/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. C-341/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. C-359/01 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. C-387/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. C-418/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. C-476/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. C-482/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. C-102/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. C-171/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. C-224/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. T-236/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júní 2004 í máli nr. C-30/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2004 í máli nr. C-42/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. júní 2004 í máli nr. C-350/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 2004 í máli nr. C-110/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 2004 í máli nr. C-169/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2004 í máli nr. C-502/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2004 í máli nr. T-44/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2004 í máli nr. T-48/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2004 í máli nr. T-50/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2004 í máli nr. T-136/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2004 í máli nr. C-262/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2004 í máli nr. C-429/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2004 í máli nr. C-37/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2004 í máli nr. C-315/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2004 í máli nr. C-365/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2004 í máli nr. C-459/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2004 í máli nr. C-242/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2004 í máli nr. C-319/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2004 í máli nr. C-346/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2004 í máli nr. C-347/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2004 í máli nr. C-456/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2004 í máli nr. C-184/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2004 í máli nr. C-195/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2004 í máli nr. C-292/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2004 í máli nr. C-417/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2004 í máli nr. C-168/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 2004 í máli nr. C-465/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 2004 í máli nr. C-386/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 2004 í máli nr. C-400/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 2004 í máli nr. C-28/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2004 í máli nr. T-104/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. september 2004 í máli nr. C-150/03 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2004 í máli nr. C-275/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2004 í máli nr. T-313/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2004 í máli nr. C-442/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2004 í máli nr. T-144/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. október 2004 í máli nr. C-255/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. október 2004 í máli nr. C-136/02 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. október 2004 í máli nr. C-247/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. október 2004 í máli nr. C-189/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 2004 í máli nr. C-222/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 2004 í máli nr. C-60/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. október 2004 í máli nr. C-36/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. október 2004 í máli nr. C-299/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. október 2004 í máli nr. C-200/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 2004 í máli nr. C-288/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 2004 í máli nr. C-445/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 2004 í máli nr. T-35/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 2004 í máli nr. T-76/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. nóvember 2004 í máli nr. C-183/02 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. nóvember 2004 í máli nr. C-216/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. nóvember 2004 í máli nr. C-467/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 2004 í máli nr. C-245/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 2004 í máli nr. C-327/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. nóvember 2004 í máli nr. C-10/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. nóvember 2004 í máli nr. T-176/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. desember 2004 í máli nr. C-460/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2004 í máli nr. C-463/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2004 í máli nr. C-434/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2004 í máli nr. C-210/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2004 í máli nr. C-293/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. janúar 2005 í máli nr. C-225/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. janúar 2005 í máli nr. C-302/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. janúar 2005 í máli nr. C-296/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. janúar 2005 í máli nr. C-306/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 2005 í máli nr. T-193/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. febrúar 2005 í máli nr. T-19/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. febrúar 2005 í máli nr. C-134/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. febrúar 2005 í máli nr. C-215/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2005 í máli nr. C-21/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2005 í máli nr. C-472/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 2005 í máli nr. C-469/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 2005 í máli nr. C-39/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2005 í máli nr. C-209/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2005 í máli nr. C-228/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2005 í máli nr. C-109/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2005 í máli nr. C-61/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2005 í máli nr. C-145/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2005 í máli nr. C-265/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. apríl 2005 í máli nr. C-341/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. apríl 2005 í máli nr. C-6/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. apríl 2005 í máli nr. C-157/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. apríl 2005 í máli nr. C-519/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. apríl 2005 í máli nr. T-141/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. apríl 2005 í máli nr. T-380/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. apríl 2005 í máli nr. T-273/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. apríl 2005 í máli nr. C-140/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. apríl 2005 í máli nr. C-267/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. apríl 2005 í máli nr. C-186/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 2005 í máli nr. T-110/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. maí 2005 í máli nr. C-387/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. maí 2005 í máli nr. C-400/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2005 í máli nr. C-278/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2005 í máli nr. C-287/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2005 í máli nr. C-347/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. maí 2005 í máli nr. C-20/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. maí 2005 í máli nr. C-478/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. maí 2005 í máli nr. C-249/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 2005 í máli nr. T-373/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 2005 í máli nr. C-282/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 2005 í máli nr. C-136/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 2005 í máli nr. C-266/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 2005 í máli nr. C-89/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 2005 í máli nr. C-174/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júní 2005 í máli nr. C-543/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 2005 í máli nr. C-211/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júní 2005 í máli nr. T-17/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júní 2005 í máli nr. T-349/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2005 í máli nr. C-105/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júní 2005 í máli nr. C-189/02 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2005 í máli nr. C-295/03 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 2005 í máli nr. C-376/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 2005 í máli nr. C-418/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 2005 í máli nr. C-147/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 2005 í máli nr. C-227/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 2005 í máli nr. C-374/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 2005 í máli nr. C-383/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2005 í máli nr. C-403/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2005 í máli nr. C-154/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2005 í máli nr. T-242/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2005 í máli nr. C-26/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2005 í máli nr. C-433/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2005 í máli nr. T-241/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júlí 2005 í máli nr. C-231/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júlí 2005 í máli nr. T-49/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2005 í máli nr. C-544/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2005 í máli nr. C-40/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2005 í máli nr. C-176/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2005 í máli nr. T-53/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2005 í máli nr. T-140/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2005 í máli nr. C-464/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2005 í máli nr. C-495/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2005 í máli nr. C-258/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2005 í máli nr. T-325/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2005 í máli nr. T-306/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2005 í máli nr. T-315/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2005 í máli nr. T-87/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2005 í máli nr. T-366/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2005 í máli nr. T-22/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. október 2005 í máli nr. C-458/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 2005 í máli nr. C-264/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2005 í máli nr. T-38/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2005 í máli nr. C-234/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2005 í máli nr. C-329/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2005 í máli nr. C-437/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2005 í máli nr. C-443/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2005 í máli nr. C-432/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. nóvember 2005 í máli nr. C-320/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2005 í máli nr. C-144/04 (Mangold)

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2005 í máli nr. C-331/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 2005 í máli nr. T-64/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 2005 í máli nr. C-453/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 2005 í máli nr. T-48/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2005 í máli nr. C-411/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2005 í máli nr. C-446/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2005 í máli nr. T-69/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2005 í máli nr. T-383/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2005 í máli nr. T-210/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2005 í máli nr. C-66/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2005 í máli nr. C-148/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2005 í máli nr. C-151/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2005 í máli nr. T-33/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2005 í máli nr. T-146/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. janúar 2006 í máli nr. C-344/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. janúar 2006 í máli nr. C-230/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. janúar 2006 í máli nr. C-147/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. janúar 2006 í máli nr. C-222/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. janúar 2006 í máli nr. C-494/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. janúar 2006 í máli nr. C-330/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. janúar 2006 í máli nr. C-244/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. janúar 2006 í máli nr. C-265/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 2006 í máli nr. C-514/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 2006 í máli nr. C-2/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. janúar 2006 í máli nr. C-503/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. febrúar 2006 í máli nr. C-226/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2006 í máli nr. C-137/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2006 í máli nr. C-185/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2006 í máli nr. C-502/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2006 í máli nr. C-152/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2006 í máli nr. C-286/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. febrúar 2006 í máli nr. T-34/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 2006 í máli nr. C-232/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 2006 í máli nr. C-253/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 2006 í máli nr. C-346/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 2006 í máli nr. C-513/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 2006 í máli nr. C-205/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 2006 í máli nr. C-441/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 2006 í máli nr. C-471/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 2006 í máli nr. T-282/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2006 í máli nr. C-323/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2006 í máli nr. C-436/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2006 í máli nr. C-493/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2006 í máli nr. C-499/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2006 í máli nr. T-15/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. mars 2006 í máli nr. C-3/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2006 í máli nr. C-408/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2006 í máli nr. C-535/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2006 í máli nr. C-210/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2006 í máli nr. C-237/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2006 í máli nr. C-465/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 2006 í máli nr. C-451/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 2006 í máli nr. C-10/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. apríl 2006 í máli nr. T-279/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. apríl 2006 í máli nr. C-410/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. apríl 2006 í máli nr. C-428/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. apríl 2006 í máli nr. C-456/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 2006 í máli nr. C-441/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 2006 í máli nr. C-96/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 2006 í máli nr. C-423/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. maí 2006 í máli nr. C-436/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. maí 2006 í máli nr. C-341/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. maí 2006 í máli nr. T-328/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 2006 í máli nr. C-508/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 2006 í máli nr. C-340/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. maí 2006 í máli nr. C-372/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. maí 2006 í máli nr. C-397/03 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 2006 í máli nr. C-459/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 2006 í máli nr. C-317/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 2006 í máli nr. T-198/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 2006 í máli nr. T-354/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júní 2006 í máli nr. C-453/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júní 2006 í máli nr. C-173/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júní 2006 í máli nr. C-255/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júní 2006 í máli nr. C-466/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 2006 í máli nr. T-47/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2006 í máli nr. C-540/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 2006 í máli nr. C-289/04 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 2006 í máli nr. C-301/04 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 2006 í máli nr. C-308/04 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2006 í máli nr. C-212/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2006 í máli nr. T-177/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júlí 2006 í máli nr. C-346/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2006 í máli nr. C-432/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2006 í máli nr. C-13/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2006 í máli nr. T-253/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2006 í máli nr. C-295/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2006 í máli nr. C-438/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2006 í máli nr. C-221/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2006 í máli nr. C-119/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2006 í máli nr. C-406/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2006 í máli nr. C-519/04 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2006 í máli nr. C-50/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2006 í máli nr. C-88/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2006 í máli nr. C-470/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2006 í máli nr. C-125/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2006 í máli nr. C-149/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2006 í máli nr. C-187/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2006 í máli nr. C-131/03 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2006 í máli nr. C-145/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2006 í máli nr. C-196/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2006 í máli nr. C-300/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2006 í máli nr. C-479/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2006 í máli nr. T-210/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2006 í máli nr. C-386/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2006 í máli nr. C-496/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2006 í máli nr. C-356/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2006 í máli nr. C-506/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2006 í máli nr. C-193/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2006 í máli nr. C-105/04 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2006 í máli nr. C-113/04 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2006 í máli nr. C-167/04 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2006 í máli nr. C-168/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2006 í máli nr. T-168/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2006 í máli nr. T-314/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2006 í máli nr. T-322/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2006 í máli nr. T-329/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2006 í máli nr. T-43/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2006 í máli nr. T-59/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2006 í máli nr. T-204/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. september 2006 í máli nr. C-282/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. september 2006 í máli nr. C-467/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. september 2006 í máli nr. C-150/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2006 í máli nr. C-290/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2006 í máli nr. C-452/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2006 í máli nr. T-193/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2006 í máli nr. C-290/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2006 í máli nr. C-371/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2006 í máli nr. C-4/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2006 í máli nr. C-36/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2006 í máli nr. C-65/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2006 í máli nr. C-192/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2006 í máli nr. C-345/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2006 í máli nr. C-433/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2006 í máli nr. C-520/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2006 í máli nr. C-205/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2006 í máli nr. C-216/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2006 í máli nr. C-281/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2006 í máli nr. C-346/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 2006 í máli nr. C-513/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2006 í máli nr. C-94/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. desember 2006 í máli nr. C-306/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2006 í máli nr. C-380/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2006 í máli nr. C-374/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2006 í máli nr. C-446/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2006 í máli nr. T-228/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2006 í máli nr. T-95/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2006 í máli nr. T-217/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2006 í máli nr. C-97/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2006 í máli nr. C-170/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2006 í máli nr. C-257/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2006 í máli nr. C-283/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2006 í máli nr. T-259/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. janúar 2007 í máli nr. C-1/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2007 í máli nr. C-40/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2007 í máli nr. C-208/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2007 í máli nr. C-269/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2007 í máli nr. C-251/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2007 í máli nr. C-220/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2007 í máli nr. C-229/05 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2007 í máli nr. C-332/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2007 í máli nr. C-421/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2007 í máli nr. C-104/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2007 í máli nr. C-204/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2007 í máli nr. C-321/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2007 í máli nr. C-403/04 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2007 í máli nr. C-407/04 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2007 í máli nr. C-411/04 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2007 í máli nr. C-329/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2007 í máli nr. C-370/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. janúar 2007 í máli nr. C-150/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. janúar 2007 í máli nr. T-362/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. febrúar 2007 í máli nr. C-266/05 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. febrúar 2007 í máli nr. T-143/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. febrúar 2007 í máli nr. C-3/06 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. febrúar 2007 í máli nr. T-256/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. febrúar 2007 í máli nr. C-345/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. febrúar 2007 í máli nr. C-239/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2007 í máli nr. C-354/04 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2007 í máli nr. C-355/04 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. mars 2007 í máli nr. C-391/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 2007 í máli nr. C-292/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 2007 í máli nr. C-338/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. mars 2007 í máli nr. T-339/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. mars 2007 í máli nr. T-340/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. mars 2007 í máli nr. C-524/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. mars 2007 í máli nr. C-432/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2007 í máli nr. C-95/04 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2007 í máli nr. C-54/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2007 í máli nr. F-111/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 2007 í máli nr. C-437/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 2007 í máli nr. C-383/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2007 í máli nr. C-347/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2007 í máli nr. F-31/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2007 í máli nr. T-368/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. apríl 2007 í máli nr. C-470/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. apríl 2007 í máli nr. C-282/05 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. apríl 2007 í máli nr. C-444/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. apríl 2007 í máli nr. C-523/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 2007 í máli nr. C-348/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 2007 í máli nr. C-392/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. maí 2007 í máli nr. F-23/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. maí 2007 í máli nr. C-303/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. maí 2007 í máli nr. C-391/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. maí 2007 í máli nr. C-328/05 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. maí 2007 í máli nr. T-216/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2007 í máli nr. C-157/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2007 í máli nr. C-43/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2007 í máli nr. T-289/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júní 2007 í máli nr. C-156/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júní 2007 í máli nr. C-178/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júní 2007 í máli nr. C-50/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júní 2007 í máli nr. C-76/06 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 2007 í máli nr. F-54/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 2007 í máli nr. C-173/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 2007 í máli nr. C-366/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 2007 í máli nr. C-305/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2007 í máli nr. T-182/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júní 2007 í máli nr. C-331/05 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2007 í máli nr. T-475/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 2007 í máli nr. C-522/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 2007 í máli nr. C-430/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2007 í máli nr. F-105/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2007 í máli nr. T-351/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2007 í máli nr. T-170/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2007 í máli nr. C-490/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2007 í máli nr. C-501/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2007 í máli nr. C-503/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2007 í máli nr. C-134/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2007 í máli nr. C-212/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2007 í máli nr. C-213/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2007 í máli nr. C-231/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2007 í máli nr. C-277/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2007 í máli nr. C-288/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2007 í máli nr. C-325/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2007 í máli nr. C-367/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2007 í máli nr. C-182/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2007 í máli nr. C-76/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2007 í máli nr. C-287/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2007 í máli nr. C-318/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2007 í máli nr. T-36/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2007 í máli nr. T-60/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2007 í máli nr. C-260/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2007 í máli nr. C-307/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2007 í máli nr. C-439/05 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 2007 í máli nr. T-201/04 (Microsoft gegn Framkvæmdastjórn ESB)

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 2007 í máli nr. T-125/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2007 í máli nr. C-16/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2007 í máli nr. C-84/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2007 í máli nr. C-409/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2007 í máli nr. T-8/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2007 í máli nr. C-429/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2007 í máli nr. C-349/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. október 2007 í máli nr. C-451/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. október 2007 í máli nr. C-443/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 2007 í máli nr. T-474/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. október 2007 í máli nr. C-411/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2007 í máli nr. C-195/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2007 í máli nr. C-355/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 2007 í máli nr. C-112/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 2007 í máli nr. C-403/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 2007 í máli nr. C-11/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2007 í máli nr. C-464/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2007 í máli nr. C-240/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2007 í máli nr. F-71/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2007 í máli nr. T-374/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2007 í máli nr. C-379/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2007 í máli nr. C-221/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2007 í máli nr. F-40/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2007 í máli nr. T-194/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2007 í máli nr. T-234/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2007 í máli nr. C-507/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. nóvember 2007 í máli nr. C-162/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2007 í máli nr. C-260/05 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 2007 í máli nr. C-435/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 2007 í máli nr. T-3/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 2007 í máli nr. C-393/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 2007 í máli nr. C-404/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 2007 í máli nr. C-298/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 2007 í máli nr. C-456/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2007 í máli nr. C-291/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2007 í máli nr. C-438/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2007 í máli nr. C-465/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2007 í máli nr. C-250/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2007 í máli nr. C-337/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2007 í máli nr. F-28/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2007 í máli nr. C-532/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2007 í máli nr. C-77/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2007 í máli nr. C-101/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2007 í máli nr. C-341/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2007 í máli nr. C-396/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2007 í máli nr. C-220/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2007 í máli nr. C-281/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2007 í máli nr. C-357/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2007 í máli nr. C-436/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. janúar 2008 í máli nr. C-152/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. janúar 2008 í máli nr. C-19/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. janúar 2008 í máli nr. C-105/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. janúar 2008 í máli nr. C-257/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. janúar 2008 í máli nr. C-294/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. janúar 2008 í máli nr. C-532/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. janúar 2008 í máli nr. C-275/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. janúar 2008 í máli nr. C-380/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 2008 í máli nr. T-289/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. febrúar 2008 í máli nr. C-244/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. febrúar 2008 í máli nr. C-450/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2008 í máli nr. C-412/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2008 í máli nr. C-426/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2008 í máli nr. C-348/06 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2008 í máli nr. C-507/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2008 í máli nr. F-4/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2008 í máli nr. C-263/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2008 í máli nr. C-293/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 2008 í máli nr. C-287/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 2008 í máli nr. C-89/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. mars 2008 í máli nr. C-125/06 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. mars 2008 í máli nr. C-248/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. apríl 2008 í máli nr. C-212/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. apríl 2008 í máli nr. C-103/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. apríl 2008 í máli nr. C-331/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. apríl 2008 í máli nr. C-346/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. apríl 2008 í máli nr. C-124/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. apríl 2008 í máli nr. C-187/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 2008 í máli nr. C-398/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 2008 í máli nr. C-102/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. apríl 2008 í máli nr. C-268/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. apríl 2008 í máli nr. C-197/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. apríl 2008 í máli nr. C-456/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 2008 í máli nr. F-103/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. apríl 2008 í máli nr. C-55/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. apríl 2008 í máli nr. C-143/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. maí 2008 í máli nr. C-133/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2008 í máli nr. C-14/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2008 í máli nr. C-39/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. maí 2008 í máli nr. C-147/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. maí 2008 í máli nr. C-414/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. maí 2008 í máli nr. C-276/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. maí 2008 í máli nr. C-91/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. maí 2008 í máli nr. C-194/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. maí 2008 í máli nr. C-352/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. maí 2008 í máli nr. C-439/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. maí 2008 í máli nr. C-499/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. maí 2008 í máli nr. F-145/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 2008 í máli nr. C-308/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 2008 í máli nr. C-164/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 2008 í máli nr. T-410/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 2008 í máli nr. C-319/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 2008 í máli nr. C-284/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 2008 í máli nr. T-442/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 2008 í máli nr. C-341/06 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 2008 í máli nr. C-49/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2008 í máli nr. T-53/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2008 í máli nr. T-99/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2008 í máli nr. T-48/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 2008 í máli nr. T-301/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2008 í máli nr. C-413/06 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2008 í máli nr. C-25/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2008 í máli nr. C-33/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2008 í máli nr. C-307/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 2008 í máli nr. C-389/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 2008 í máli nr. C-347/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 2008 í máli nr. C-500/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 2008 í máli nr. C-71/07 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 2008 í máli nr. C-94/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 2008 í máli nr. C-207/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 2008 í máli nr. C-66/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 2008 í máli nr. C-127/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. ágúst 2008 í máli nr. C-296/08 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. september 2008 í máli nr. C-402/05 P (Kadi I)

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2008 í máli nr. C-120/06 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2008 í máli nr. T-212/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2008 í máli nr. T-403/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2008 í máli nr. T-75/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2008 í máli nr. C-279/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2008 í máli nr. C-428/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2008 í máli nr. C-43/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2008 í máli nr. C-141/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2008 í máli nr. C-228/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2008 í máli nr. C-447/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2008 í máli nr. F-51/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. september 2008 í máli nr. C-427/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2008 í máli nr. C-360/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2008 í máli nr. C-36/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. október 2008 í máli nr. T-69/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. október 2008 í máli nr. T-73/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. október 2008 í máli nr. T-411/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. október 2008 í máli nr. C-239/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. október 2008 í máli nr. C-404/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. október 2008 í máli nr. C-353/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. október 2008 í máli nr. T-345/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. október 2008 í máli nr. C-527/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. október 2008 í máli nr. C-310/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 2008 í máli nr. C-200/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 2008 í máli nr. C-286/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 2008 í máli nr. C-157/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 2008 í máli nr. T-256/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. nóvember 2008 í máli nr. T-270/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2008 í máli nr. C-324/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. nóvember 2008 í máli nr. C-158/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. nóvember 2008 í máli nr. C-209/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. nóvember 2008 í máli nr. C-94/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 2008 í máli nr. C-396/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 2008 í máli nr. C-418/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. nóvember 2008 í máli nr. T-254/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. desember 2008 í máli nr. C-388/08 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 2008 í máli nr. C-84/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 2008 í máli nr. C-151/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 2008 í máli nr. C-221/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 2008 í máli nr. C-330/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 2008 í máli nr. C-223/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2008 í máli nr. C-380/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2008 í máli nr. C-297/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2008 í máli nr. C-239/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2008 í máli nr. F-136/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2008 í máli nr. C-210/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2008 í máli nr. C-524/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2008 í máli nr. C-73/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2008 í máli nr. C-127/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2008 í máli nr. C-205/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2008 í máli nr. C-213/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2008 í máli nr. T-196/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2008 í máli nr. C-487/06 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2008 í máli nr. C-48/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2008 í máli nr. C-161/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2008 í máli nr. C-282/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2008 í máli nr. C-333/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2008 í máli nr. C-336/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2008 í máli nr. C-443/07 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2008 í máli nr. C-491/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. janúar 2009 í máli nr. C-240/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. janúar 2009 í máli nr. C-377/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. janúar 2009 í máli nr. C-318/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. janúar 2009 í máli nr. C-311/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2009 í máli nr. C-110/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2009 í máli nr. C-301/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2009 í máli nr. C-224/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. febrúar 2009 í máli nr. C-465/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. febrúar 2009 í máli nr. C-552/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. febrúar 2009 í máli nr. C-228/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. febrúar 2009 í máli nr. C-308/07 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2009 í máli nr. C-205/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2009 í máli nr. C-249/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. mars 2009 í máli nr. C-222/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. mars 2009 í máli nr. C-350/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. mars 2009 í máli nr. C-388/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 2009 í máli nr. C-169/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 2009 í máli nr. T-354/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 2009 í máli nr. C-245/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. mars 2009 í máli nr. C-113/07 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. mars 2009 í máli nr. C-326/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. mars 2009 í máli nr. C-348/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2009 í máli nr. C-255/06 P-REV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2009 í máli nr. C-260/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2009 í máli nr. C-394/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2009 í máli nr. C-421/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 2009 í máli nr. C-261/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 2009 í máli nr. C-406/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 2009 í máli nr. C-460/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 2009 í máli nr. C-533/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 2009 í máli nr. C-544/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 2009 í máli nr. C-518/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 2009 í máli nr. F-5/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2009 í máli nr. C-393/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2009 í máli nr. C-531/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2009 í máli nr. F-65/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. maí 2009 í máli nr. F-137/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. maí 2009 í máli nr. T-116/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 2009 í máli nr. C-553/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. maí 2009 í máli nr. C-531/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. maí 2009 í máli nr. C-171/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. maí 2009 í máli nr. C-538/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2009 í máli nr. C-142/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2009 í máli nr. C-568/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2009 í máli nr. C-22/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2009 í máli nr. C-109/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2009 í máli nr. C-427/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2009 í máli nr. F-52/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júní 2009 í máli nr. T-257/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2009 í máli nr. C-300/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2009 í máli nr. C-521/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2009 í máli nr. C-529/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2009 í máli nr. C-564/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2009 í máli nr. C-155/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2009 í máli nr. T-318/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2009 í máli nr. T-301/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2009 í máli nr. T-309/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júní 2009 í máli nr. T-498/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 2009 í máli nr. C-303/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 2009 í máli nr. C-14/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 2009 í máli nr. C-356/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 2009 í máli nr. T-24/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 2009 í máli nr. F-39/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 2009 í máli nr. C-319/07 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 2009 í máli nr. C-204/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 2009 í máli nr. F-91/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 2009 í máli nr. T-450/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 2009 í máli nr. T-246/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2009 í máli nr. C-208/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2009 í máli nr. C-385/07 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2009 í máli nr. C-12/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2009 í máli nr. C-69/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2009 í máli nr. C-168/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2009 í máli nr. C-254/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2009 í máli nr. C-344/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. september 2009 í máli nr. C-322/07 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2009 í máli nr. C-42/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2009 í máli nr. T-404/06 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2009 í máli nr. T-437/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2009 í máli nr. C-269/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2009 í máli nr. C-457/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2009 í máli nr. C-573/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2009 í máli nr. C-44/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2009 í máli nr. C-199/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2009 í máli nr. C-201/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 2009 í máli nr. C-242/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 2009 í máli nr. C-182/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. september 2009 í máli nr. F-22/05 RENV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. september 2009 í máli nr. T-183/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. september 2009 í máli nr. T-263/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 2009 í máli nr. F-69/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 2009 í máli nr. C-567/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 2009 í máli nr. C-3/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 2009 í máli nr. C-103/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 2009 í máli nr. C-219/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 2009 í máli nr. C-247/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2009 í máli nr. T-300/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2009 í máli nr. C-501/06 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2009 í máli nr. C-562/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2009 í máli nr. C-123/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2009 í máli nr. C-133/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2009 í máli nr. C-153/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. október 2009 í máli nr. T-390/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. október 2009 í máli nr. C-35/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. október 2009 í máli nr. C-196/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2009 í máli nr. C-261/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2009 í máli nr. C-438/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2009 í máli nr. C-115/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. nóvember 2009 í máli nr. C-192/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. nóvember 2009 í máli nr. C-351/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. nóvember 2009 í máli nr. C-169/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. nóvember 2009 í máli nr. F-57/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 2009 í máli nr. C-118/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 2009 í máli nr. C-540/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 2009 í máli nr. C-314/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 2009 í máli nr. C-357/09 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 2009 í máli nr. F-80/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 2009 í máli nr. T-427/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. desember 2009 í máli nr. C-89/08 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. desember 2009 í máli nr. C-399/06 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. desember 2009 í máli nr. C-424/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 2009 í máli nr. C-299/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 2009 í máli nr. C-345/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 2009 í máli nr. C-460/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2009 í máli nr. C-284/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2009 í máli nr. C-294/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2009 í máli nr. C-372/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2009 í máli nr. C-387/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2009 í máli nr. C-409/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2009 í máli nr. C-461/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2009 í máli nr. C-239/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2009 í máli nr. C-586/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2009 í máli nr. T-57/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2009 í máli nr. T-58/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2009 í máli nr. T-440/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. desember 2009 í máli nr. C-45/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. desember 2009 í máli nr. C-376/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. janúar 2010 í máli nr. C-341/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. janúar 2010 í máli nr. F-124/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. janúar 2010 í máli nr. C-304/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. janúar 2010 í máli nr. C-343/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. janúar 2010 í máli nr. C-555/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. janúar 2010 í máli nr. C-444/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. janúar 2010 í máli nr. C-546/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. janúar 2010 í máli nr. C-311/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. janúar 2010 í máli nr. C-462/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. febrúar 2010 í máli nr. C-14/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. febrúar 2010 í máli nr. C-18/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. febrúar 2010 í máli nr. C-541/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 2010 í máli nr. C-310/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 2010 í máli nr. C-480/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 2010 í máli nr. C-172/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 2010 í máli nr. C-337/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 2010 í máli nr. C-381/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 2010 í máli nr. C-562/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2010 í máli nr. C-135/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2010 í máli nr. C-175/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2010 í máli nr. T-16/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 2010 í máli nr. C-38/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 2010 í máli nr. C-197/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 2010 í máli nr. C-198/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 2010 í máli nr. C-221/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 2010 í máli nr. C-578/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2010 í máli nr. C-518/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2010 í máli nr. C-378/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 2010 í máli nr. C-384/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 2010 í máli nr. C-522/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 2010 í máli nr. C-19/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. mars 2010 í máli nr. C-325/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 2010 í máli nr. C-317/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 2010 í máli nr. C-419/08 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 2010 í máli nr. C-440/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 2010 í máli nr. T-9/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 2010 í máli nr. T-50/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 2010 í máli nr. T-42/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. mars 2010 í máli nr. C-451/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. apríl 2010 í máli nr. C-73/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. apríl 2010 í máli nr. C-91/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. apríl 2010 í máli nr. C-433/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. apríl 2010 í máli nr. C-96/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. apríl 2010 í máli nr. C-485/08 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. apríl 2010 í máli nr. C-542/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. apríl 2010 í máli nr. C-265/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. apríl 2010 í máli nr. C-423/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. apríl 2010 í máli nr. C-510/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. apríl 2010 í máli nr. C-62/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. apríl 2010 í máli nr. C-122/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 2010 í máli nr. T-446/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2010 í máli nr. C-92/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2010 í máli nr. C-160/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2010 í máli nr. C-340/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 2010 í máli nr. C-533/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. maí 2010 í máli nr. C-145/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 2010 í máli nr. F-30/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. maí 2010 í máli nr. T-181/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. maí 2010 í máli nr. C-434/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. maí 2010 í máli nr. C-56/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. maí 2010 í máli nr. T-258/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. maí 2010 í máli nr. T-425/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júní 2010 í máli nr. C-570/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 2010 í máli nr. C-203/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 2010 í máli nr. C-258/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 2010 í máli nr. C-487/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 2010 í máli nr. C-58/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 2010 í máli nr. T-237/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júní 2010 í máli nr. C-395/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júní 2010 í máli nr. C-140/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júní 2010 í máli nr. C-211/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júní 2010 í máli nr. C-105/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júní 2010 í máli nr. C-413/08 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júní 2010 í máli nr. C-75/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2010 í máli nr. C-188/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2010 í máli nr. T-153/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. júní 2010 í máli nr. C-338/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 2010 í máli nr. T-66/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 2010 í máli nr. C-441/07 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 2010 í máli nr. C-28/08 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 2010 í máli nr. C-550/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 2010 í máli nr. C-393/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 2010 í máli nr. C-407/08 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 2010 í máli nr. C-99/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 2010 í máli nr. C-233/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 2010 í máli nr. F-45/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 2010 í máli nr. T-321/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 2010 í máli nr. T-62/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 2010 í máli nr. T-568/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2010 í máli nr. C-171/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2010 í máli nr. C-447/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2010 í máli nr. C-558/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2010 í máli nr. C-246/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2010 í máli nr. C-271/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2010 í máli nr. C-70/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2010 í máli nr. C-74/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2010 í máli nr. C-151/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2010 í máli nr. C-214/09 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2010 í máli nr. C-66/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2010 í máli nr. C-409/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2010 í máli nr. C-316/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2010 í máli nr. C-46/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2010 í máli nr. T-29/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2010 í máli nr. C-64/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2010 í máli nr. T-319/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2010 í máli nr. T-155/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2010 í máli nr. T-264/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2010 í máli nr. T-193/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2010 í máli nr. C-550/07 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2010 í máli nr. C-48/09 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 2010 í máli nr. C-149/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2010 í máli nr. C-514/07 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2010 í máli nr. T-85/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2010 í máli nr. C-512/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2010 í máli nr. C-173/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2010 í máli nr. C-400/10 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2010 í máli nr. C-389/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. október 2010 í máli nr. C-515/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. október 2010 í máli nr. C-162/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. október 2010 í máli nr. C-280/08 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. október 2010 í máli nr. C-61/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. október 2010 í máli nr. C-67/09 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. október 2010 í máli nr. C-345/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. október 2010 í máli nr. F-86/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 2010 í máli nr. C-81/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 2010 í máli nr. C-306/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2010 í máli nr. C-482/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2010 í máli nr. C-97/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2010 í máli nr. T-23/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2010 í máli nr. T-24/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2010 í máli nr. T-365/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 2010 í máli nr. C-508/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 2010 í máli nr. C-72/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 2010 í máli nr. C-203/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 2010 í máli nr. C-367/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2010 í máli nr. C-540/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2010 í máli nr. C-57/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2010 í máli nr. C-92/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. nóvember 2010 í máli nr. C-543/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. nóvember 2010 í máli nr. C-232/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 2010 í máli nr. C-261/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. nóvember 2010 í máli nr. C-458/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. nóvember 2010 í máli nr. C-226/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 2010 í máli nr. C-145/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 2010 í máli nr. F-8/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. desember 2010 í máli nr. C-108/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. desember 2010 í máli nr. C-225/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. desember 2010 í máli nr. C-422/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. desember 2010 í máli nr. T-49/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. desember 2010 í máli nr. C-300/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. desember 2010 í máli nr. C-421/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2010 í máli nr. T-141/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2010 í máli nr. C-89/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2010 í máli nr. C-137/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2010 í máli nr. C-266/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2010 í máli nr. T-19/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2010 í máli nr. C-303/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2010 í máli nr. C-118/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2010 í máli nr. C-208/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2010 í máli nr. C-245/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2010 í máli nr. C-279/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2010 í máli nr. C-338/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2010 í máli nr. C-524/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2010 í máli nr. C-287/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. janúar 2011 í máli nr. C-155/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2011 í máli nr. C-382/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. janúar 2011 í máli nr. C-168/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. janúar 2011 í máli nr. C-490/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. febrúar 2011 í máli nr. C-359/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. febrúar 2011 í máli nr. F-95/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2011 í máli nr. C-436/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2011 í máli nr. C-307/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2011 í máli nr. C-25/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. febrúar 2011 í máli nr. C-52/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. febrúar 2011 í máli nr. T-385/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. febrúar 2011 í máli nr. T-55/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. febrúar 2011 í máli nr. T-68/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. mars 2011 í máli nr. C-236/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2011 í máli nr. C-50/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2011 í máli nr. C-161/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2011 í máli nr. C-440/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2011 í máli nr. C-134/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2011 í máli nr. T-110/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2011 í máli nr. T-122/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. mars 2011 í máli nr. C-34/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 2011 í máli nr. C-379/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 2011 í máli nr. C-477/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2011 í máli nr. C-29/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2011 í máli nr. C-221/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2011 í máli nr. C-372/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2011 í máli nr. C-128/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 2011 í máli nr. T-419/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. mars 2011 í máli nr. C-400/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2011 í máli nr. C-565/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. mars 2011 í máli nr. C-407/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. apríl 2011 í máli nr. C-119/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. apríl 2011 í máli nr. C-424/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. apríl 2011 í máli nr. C-20/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. apríl 2011 í máli nr. C-291/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2011 í máli nr. C-235/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. apríl 2011 í máli nr. T-576/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 2011 í máli nr. C-61/11 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. maí 2011 í máli nr. C-267/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. maí 2011 í máli nr. C-316/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. maí 2011 í máli nr. C-434/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. maí 2011 í máli nr. C-537/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. maí 2011 í máli nr. C-543/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. maí 2011 í máli nr. C-206/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2011 í máli nr. C-391/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2011 í máli nr. C-107/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2011 í máli nr. T-267/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. maí 2011 í máli nr. T-145/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. maí 2011 í máli nr. T-1/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. maí 2011 í máli nr. T-299/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. maí 2011 í máli nr. C-452/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. maí 2011 í máli nr. C-256/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2011 í máli nr. C-47/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2011 í máli nr. C-50/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2011 í máli nr. C-51/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2011 í máli nr. C-52/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2011 í máli nr. C-53/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2011 í máli nr. C-54/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2011 í máli nr. C-61/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2011 í máli nr. T-109/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2011 í máli nr. T-250/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. maí 2011 í máli nr. C-485/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. maí 2011 í máli nr. C-293/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júní 2011 í máli nr. T-217/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 2011 í máli nr. T-86/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 2011 í máli nr. C-401/09 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 2011 í máli nr. C-52/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júní 2011 í máli nr. C-196/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júní 2011 í máli nr. T-68/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2011 í máli nr. C-484/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2011 í máli nr. C-65/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2011 í máli nr. C-10/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2011 í máli nr. C-212/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2011 í máli nr. T-191/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2011 í máli nr. T-204/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2011 í máli nr. T-208/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2011 í máli nr. C-399/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 2011 í máli nr. F-7/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2011 í máli nr. C-212/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2011 í máli nr. C-262/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2011 í máli nr. C-388/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2011 í máli nr. C-397/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 2011 í máli nr. F-46/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júlí 2011 í máli nr. T-258/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 2011 í máli nr. C-310/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2011 í máli nr. C-324/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2011 í máli nr. T-112/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2011 í máli nr. T-113/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2011 í máli nr. T-132/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2011 í máli nr. T-138/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2011 í máli nr. T-141/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2011 í máli nr. T-190/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júlí 2011 í máli nr. C-506/08 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júlí 2011 í máli nr. C-325/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júlí 2011 í máli nr. C-503/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júlí 2011 í máli nr. C-518/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júlí 2011 í máli nr. C-104/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júlí 2011 í máli nr. C-186/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júlí 2011 í máli nr. C-69/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júlí 2011 í máli nr. C-71/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júlí 2011 í máli nr. C-274/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2011 í máli nr. C-108/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2011 í máli nr. C-163/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2011 í máli nr. C-297/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2011 í máli nr. T-10/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2011 í máli nr. T-11/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2011 í máli nr. C-447/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2011 í máli nr. C-310/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2011 í máli nr. C-347/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2011 í máli nr. C-483/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2011 í máli nr. C-132/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2011 í máli nr. C-240/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2011 í máli nr. T-461/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2011 í máli nr. T-232/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 2011 í máli nr. C-244/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. september 2011 í máli nr. F-23/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 2011 í máli nr. C-520/09 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 2011 í máli nr. C-521/09 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 2011 í máli nr. C-82/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 2011 í máli nr. C-187/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 2011 í máli nr. C-387/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 2011 í máli nr. F-70/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2011 í máli nr. C-403/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2011 í máli nr. T-19/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2011 í máli nr. T-39/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2011 í máli nr. C-493/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2011 í máli nr. C-443/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 2011 í máli nr. T-38/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 2011 í máli nr. T-41/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. október 2011 í máli nr. C-439/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. október 2011 í máli nr. C-148/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. október 2011 í máli nr. C-9/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2011 í máli nr. C-128/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2011 í máli nr. C-34/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2011 í máli nr. T-439/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 2011 í máli nr. C-284/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 2011 í máli nr. C-225/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 2011 í máli nr. C-281/10 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 2011 í máli nr. C-344/10 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2011 í máli nr. C-509/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2011 í máli nr. T-348/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2011 í máli nr. C-255/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2011 í máli nr. C-402/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2011 í máli nr. C-212/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. nóvember 2011 í máli nr. C-539/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. nóvember 2011 í máli nr. C-256/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 2011 í máli nr. C-548/09 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. nóvember 2011 í máli nr. C-496/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. nóvember 2011 í máli nr. C-412/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. nóvember 2011 í máli nr. C-430/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. nóvember 2011 í máli nr. C-434/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 2011 í máli nr. T-341/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2011 í máli nr. C-281/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2011 í máli nr. C-70/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2011 í máli nr. C-283/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2011 í máli nr. C-468/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 2011 í máli nr. C-371/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. desember 2011 í máli nr. C-250/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. desember 2011 í máli nr. C-157/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. desember 2011 í máli nr. C-253/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. desember 2011 í máli nr. C-446/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. desember 2011 í máli nr. C-145/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 2011 í máli nr. C-329/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2011 í máli nr. C-371/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2011 í máli nr. C-272/09 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2011 í máli nr. C-157/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2011 í máli nr. C-386/10 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2011 í máli nr. C-389/10 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2011 í máli nr. T-52/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2011 í máli nr. T-433/10 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2011 í máli nr. C-257/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2011 í máli nr. C-384/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2011 í máli nr. C-27/09 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2011 í máli nr. C-28/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2011 í máli nr. C-271/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2011 í máli nr. C-242/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2011 í máli nr. C-366/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2011 í máli nr. C-411/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2011 í máli nr. C-424/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2011 í máli nr. C-465/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2011 í máli nr. C-507/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. janúar 2012 í máli nr. C-347/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 2012 í máli nr. C-586/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. febrúar 2012 í máli nr. T-291/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2012 í máli nr. C-72/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2012 í máli nr. C-360/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2012 í máli nr. C-134/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2012 í máli nr. T-268/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. mars 2012 í máli nr. C-467/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. mars 2012 í máli nr. C-604/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 2012 í máli nr. T-210/02 RENV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. mars 2012 í máli nr. C-524/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. mars 2012 í máli nr. C-380/09 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2012 í máli nr. C-292/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 2012 í máli nr. T-439/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 2012 í máli nr. C-190/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. mars 2012 í máli nr. C-209/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2012 í máli nr. C-504/09 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2012 í máli nr. C-505/09 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2012 í máli nr. C-7/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2012 í máli nr. C-417/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2012 í máli nr. C-500/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2012 í máli nr. C-1/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2012 í máli nr. T-336/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2012 í máli nr. T-398/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 2012 í máli nr. C-83/12 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. apríl 2012 í máli nr. C-141/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. apríl 2012 í máli nr. C-461/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. apríl 2012 í máli nr. C-549/10 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. apríl 2012 í máli nr. C-571/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. apríl 2012 í máli nr. T-509/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. apríl 2012 í máli nr. T-326/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 2012 í máli nr. C-419/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 2012 í máli nr. C-456/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 2012 í máli nr. C-508/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 2012 í máli nr. C-510/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 2012 í máli nr. C-578/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 2012 í máli nr. C-92/12 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. maí 2012 í máli nr. C-39/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. maí 2012 í máli nr. C-357/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. maí 2012 í máli nr. C-368/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. maí 2012 í máli nr. C-338/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. maí 2012 í máli nr. C-348/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. maí 2012 í máli nr. T-300/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2012 í máli nr. C-97/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 2012 í máli nr. C-489/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 2012 í máli nr. T-214/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júní 2012 í máli nr. C-615/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júní 2012 í máli nr. C-27/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júní 2012 í máli nr. C-39/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 2012 í máli nr. C-611/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júní 2012 í máli nr. C-542/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júní 2012 í máli nr. C-606/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júní 2012 í máli nr. T-396/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 2012 í máli nr. C-5/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 2012 í máli nr. C-15/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 2012 í máli nr. C-84/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2012 í máli nr. T-439/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2012 í máli nr. T-372/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júní 2012 í máli nr. C-404/10 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júní 2012 í máli nr. C-477/10 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júní 2012 í máli nr. C-172/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júní 2012 í máli nr. C-192/12 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 2012 í máli nr. T-370/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júlí 2012 í máli nr. C-128/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 2012 í máli nr. C-318/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 2012 í máli nr. C-259/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2012 í máli nr. C-269/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2012 í máli nr. C-378/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2012 í máli nr. C-562/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2012 í máli nr. C-602/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2012 í máli nr. C-59/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2012 í máli nr. C-176/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júlí 2012 í máli nr. C-337/09 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júlí 2012 í máli nr. C-130/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júlí 2012 í máli nr. C-522/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júlí 2012 í máli nr. C-31/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júlí 2012 í máli nr. C-48/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júlí 2012 í máli nr. C-213/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júlí 2012 í máli nr. C-451/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júlí 2012 í máli nr. C-470/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júlí 2012 í máli nr. C-278/12 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. september 2012 í máli nr. C-42/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. september 2012 í máli nr. C-71/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2012 í máli nr. C-38/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2012 í máli nr. C-490/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2012 í máli nr. C-544/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2012 í máli nr. C-619/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2012 í máli nr. C-18/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2012 í máli nr. C-147/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2012 í máli nr. C-380/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2012 í máli nr. T-565/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. september 2012 í máli nr. F-41/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2012 í máli nr. C-137/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2012 í máli nr. T-343/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2012 í máli nr. T-357/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2012 í máli nr. T-361/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2012 í máli nr. T-465/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2012 í máli nr. C-75/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2012 í máli nr. C-115/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2012 í máli nr. C-249/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. október 2012 í máli nr. C-364/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. október 2012 í máli nr. C-614/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2012 í máli nr. C-385/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2012 í máli nr. C-498/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2012 í máli nr. C-101/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2012 í máli nr. C-218/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2012 í máli nr. C-428/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2012 í máli nr. C-525/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 2012 í máli nr. F-44/05 RENV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2012 í máli nr. C-557/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2012 í máli nr. C-133/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2012 í máli nr. C-367/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2012 í máli nr. C-387/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. nóvember 2012 í máli nr. C-199/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. nóvember 2012 í máli nr. C-245/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2012 í máli nr. C-40/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2012 í máli nr. C-165/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2012 í máli nr. C-244/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2012 í máli nr. C-268/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2012 í máli nr. C-461/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2012 í máli nr. C-35/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2012 í máli nr. T-83/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. nóvember 2012 í máli nr. C-539/10 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. nóvember 2012 í máli nr. C-417/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2012 í máli nr. C-89/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2012 í máli nr. C-116/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2012 í máli nr. C-277/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2012 í máli nr. C-119/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 2012 í máli nr. C-457/10 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 2012 í máli nr. C-356/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 2012 í máli nr. C-430/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2012 í máli nr. T-15/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2012 í máli nr. F-43/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2012 í máli nr. T-352/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2012 í máli nr. C-237/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2012 í máli nr. C-379/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2012 í máli nr. F-7/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2012 í máli nr. C-577/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2012 í máli nr. C-68/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2012 í máli nr. C-149/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2012 í máli nr. C-159/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2012 í máli nr. C-207/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2012 í máli nr. C-314/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2012 í máli nr. C-325/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2012 í máli nr. C-364/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. janúar 2013 í máli nr. C-416/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. janúar 2013 í máli nr. C-543/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. janúar 2013 í máli nr. C-23/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. janúar 2013 í máli nr. T-346/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. janúar 2013 í máli nr. C-283/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. janúar 2013 í máli nr. C-186/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. janúar 2013 í máli nr. C-396/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. janúar 2013 í máli nr. T-339/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. janúar 2013 í máli nr. T-496/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. janúar 2013 í máli nr. C-12/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. janúar 2013 í máli nr. C-26/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. janúar 2013 í máli nr. C-394/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. febrúar 2013 í máli nr. T-494/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 2013 í máli nr. C-543/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 2013 í máli nr. C-68/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. febrúar 2013 í máli nr. T-492/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2013 í máli nr. C-111/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2013 í máli nr. C-123/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2013 í máli nr. C-243/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2013 í máli nr. C-282/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2013 í máli nr. C-619/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2013 í máli nr. C-46/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 2013 í máli nr. C-617/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 2013 í máli nr. C-399/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2013 í máli nr. C-473/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2013 í máli nr. C-555/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2013 í máli nr. C-168/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2013 í máli nr. C-425/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2013 í máli nr. C-544/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2013 í máli nr. C-1/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2013 í máli nr. C-334/12 RX-II

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 2013 í máli nr. C-547/10 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 2013 í máli nr. C-127/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 2013 í máli nr. C-577/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 2013 í máli nr. C-92/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 2013 í máli nr. C-254/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 2013 í máli nr. C-375/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 2013 í máli nr. C-335/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 2013 í máli nr. C-443/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 2013 í máli nr. C-535/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2013 í máli nr. T-401/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2013 í máli nr. T-442/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. apríl 2013 í máli nr. C-202/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. apríl 2013 í máli nr. C-548/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. apríl 2013 í máli nr. C-247/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. apríl 2013 í máli nr. F-88/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. apríl 2013 í máli nr. C-212/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. apríl 2013 í máli nr. T-526/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2013 í máli nr. C-197/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2013 í máli nr. C-508/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2013 í máli nr. C-529/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2013 í máli nr. C-87/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. maí 2013 í máli nr. C-589/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. maí 2013 í máli nr. T-154/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. maí 2013 í máli nr. C-239/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. maí 2013 í máli nr. T-187/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. maí 2013 í máli nr. T-384/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 2013 í máli nr. C-512/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 2013 í máli nr. C-534/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 2013 í máli nr. C-168/13 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2013 í máli nr. C-300/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 2013 í máli nr. C-383/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 2013 í máli nr. C-648/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 2013 í máli nr. C-183/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 2013 í máli nr. T-68/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júní 2013 í máli nr. C-386/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júní 2013 í máli nr. C-45/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 2013 í máli nr. C-20/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 2013 í máli nr. C-186/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 2013 í máli nr. C-241/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2013 í máli nr. C-569/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2013 í máli nr. C-492/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2013 í máli nr. C-575/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2013 í máli nr. C-93/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2013 í máli nr. C-320/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2013 í máli nr. C-350/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2013 í máli nr. C-100/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2013 í máli nr. C-233/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2013 í máli nr. C-444/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2013 í máli nr. C-545/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2013 í máli nr. C-627/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2013 í máli nr. C-439/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2013 í máli nr. C-440/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2013 í máli nr. C-657/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2013 í máli nr. C-57/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2013 í máli nr. C-204/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2013 í máli nr. C-205/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2013 í máli nr. C-313/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2013 í máli nr. C-99/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2013 í máli nr. C-136/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2013 í máli nr. C-228/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2013 í máli nr. C-234/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2013 í máli nr. C-265/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2013 í máli nr. C-584/10 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2013 í máli nr. C-201/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2013 í máli nr. C-426/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2013 í máli nr. C-501/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2013 í máli nr. C-523/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2013 í máli nr. C-26/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2013 í máli nr. T-35/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2013 í máli nr. T-24/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2013 í máli nr. T-289/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2013 í máli nr. T-434/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2013 í máli nr. C-383/13 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2013 í máli nr. C-475/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2013 í máli nr. C-660/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2013 í máli nr. C-64/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2013 í máli nr. T-566/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2013 í máli nr. T-383/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 2013 í máli nr. T-402/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 2013 í máli nr. T-380/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 2013 í máli nr. T-386/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 2013 í máli nr. T-333/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 2013 í máli nr. T-489/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2013 í máli nr. C-140/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2013 í máli nr. C-216/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2013 í máli nr. C-297/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2013 í máli nr. C-492/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. september 2013 í máli nr. C-221/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2013 í máli nr. C-418/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2013 í máli nr. C-431/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2013 í máli nr. C-476/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2013 í máli nr. C-539/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2013 í máli nr. C-157/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2013 í máli nr. C-195/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2013 í máli nr. C-679/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2013 í máli nr. F-38/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2013 í máli nr. C-583/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2013 í máli nr. C-282/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2013 í máli nr. C-59/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. október 2013 í máli nr. T-545/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. október 2013 í máli nr. C-86/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. október 2013 í máli nr. C-336/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 2013 í máli nr. C-101/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 2013 í máli nr. C-181/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 2013 í máli nr. C-184/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 2013 í máli nr. C-555/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 2013 í máli nr. C-391/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 2013 í máli nr. C-291/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2013 í máli nr. C-137/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2013 í máli nr. C-95/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2013 í máli nr. C-105/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 2013 í máli nr. T-566/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2013 í máli nr. C-220/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2013 í máli nr. C-275/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2013 í máli nr. C-277/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2013 í máli nr. C-440/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2013 í máli nr. C-177/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2013 í máli nr. C-22/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2013 í máli nr. C-510/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. nóvember 2013 í máli nr. T-512/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2013 í máli nr. C-518/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2013 í máli nr. C-522/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2013 í máli nr. C-473/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2013 í máli nr. C-322/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2013 í máli nr. C-442/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2013 í máli nr. C-199/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2013 í máli nr. C-249/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2013 í máli nr. C-225/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 2013 í máli nr. C-388/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 2013 í máli nr. C-221/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. nóvember 2013 í máli nr. C-302/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. nóvember 2013 í máli nr. T-337/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. nóvember 2013 í máli nr. C-40/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. nóvember 2013 í máli nr. C-58/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. nóvember 2013 í máli nr. C-50/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. nóvember 2013 í máli nr. C-280/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. nóvember 2013 í máli nr. C-348/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2013 í máli nr. C-508/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2013 í máli nr. C-159/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2013 í máli nr. C-166/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2013 í máli nr. C-514/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 2013 í máli nr. C-394/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2013 í máli nr. C-292/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2013 í máli nr. C-303/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2013 í máli nr. C-267/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2013 í máli nr. C-327/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2013 í máli nr. C-361/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2013 í máli nr. C-523/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2013 í máli nr. C-362/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2013 í máli nr. C-274/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2013 í máli nr. C-279/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2013 í máli nr. C-452/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2013 í máli nr. C-84/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2013 í máli nr. C-209/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2013 í máli nr. C-239/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. janúar 2014 í máli nr. C-429/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. janúar 2014 í máli nr. C-378/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. janúar 2014 í máli nr. C-423/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. janúar 2014 í máli nr. C-400/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. janúar 2014 í máli nr. T-309/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 2014 í máli nr. C-164/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 2014 í máli nr. C-296/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 2014 í máli nr. C-371/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. janúar 2014 í máli nr. C-285/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. febrúar 2014 í máli nr. T-174/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. febrúar 2014 í máli nr. C-385/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. febrúar 2014 í máli nr. C-528/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. febrúar 2014 í máli nr. C-509/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. febrúar 2014 í máli nr. C-98/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. febrúar 2014 í máli nr. T-27/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. febrúar 2014 í máli nr. T-342/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. febrúar 2014 í máli nr. C-530/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. febrúar 2014 í máli nr. C-367/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. febrúar 2014 í máli nr. C-162/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. febrúar 2014 í máli nr. C-419/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2014 í máli nr. C-351/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2014 í máli nr. C-601/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2014 í máli nr. C-656/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2014 í máli nr. T-256/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. mars 2014 í máli nr. C-456/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. mars 2014 í máli nr. C-457/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. mars 2014 í máli nr. F-128/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. mars 2014 í máli nr. T-202/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. mars 2014 í máli nr. C-375/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. mars 2014 í máli nr. C-599/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. mars 2014 í máli nr. C-548/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. mars 2014 í máli nr. C-512/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2014 í máli nr. T-297/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 2014 í máli nr. C-363/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 2014 í máli nr. C-167/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 2014 í máli nr. C-628/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2014 í máli nr. C-61/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2014 í máli nr. C-639/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2014 í máli nr. C-139/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. mars 2014 í máli nr. C-322/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. mars 2014 í máli nr. C-17/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. mars 2014 í máli nr. C-314/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. mars 2014 í máli nr. T-56/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. apríl 2014 í máli nr. C-80/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. apríl 2014 í máli nr. C-301/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. apríl 2014 í máli nr. C-288/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. apríl 2014 í máli nr. C-293/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. apríl 2014 í máli nr. C-583/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 2014 í máli nr. C-190/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 2014 í máli nr. C-231/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 2014 í máli nr. C-247/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2014 í máli nr. C-365/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2014 í máli nr. C-390/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2014 í máli nr. C-26/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2014 í máli nr. C-238/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2014 í máli nr. C-475/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2014 í máli nr. T-17/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. maí 2014 í máli nr. C-43/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2014 í máli nr. C-347/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2014 í máli nr. C-483/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. maí 2014 í máli nr. C-131/12 (Google Spain)

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 2014 í máli nr. T-406/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. maí 2014 í máli nr. T-447/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. maí 2014 í máli nr. C-356/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. maí 2014 í máli nr. C-56/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. maí 2014 í máli nr. C-129/14 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 2014 í máli nr. C-398/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 2014 í máli nr. C-146/14 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 2014 í máli nr. C-24/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2014 í máli nr. C-377/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 2014 í máli nr. C-314/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 2014 í máli nr. C-377/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 2014 í máli nr. C-156/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 2014 í máli nr. C-39/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 2014 í máli nr. T-286/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 2014 í máli nr. C-501/12,C-502/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 2014 í máli nr. C-243/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 2014 í máli nr. C-507/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 2014 í máli nr. C-531/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 2014 í máli nr. C-53/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 2014 í máli nr. C-345/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. júní 2014 í máli nr. C-658/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júlí 2014 í máli nr. T-565/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2014 í máli nr. C-83/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2014 í máli nr. C-198/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2014 í máli nr. C-220/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2014 í máli nr. C-295/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2014 í máli nr. C-358/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2014 í máli nr. C-421/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2014 í máli nr. C-138/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2014 í máli nr. C-244/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2014 í máli nr. T-541/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2014 í máli nr. T-59/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 2014 í máli nr. C-141/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 2014 í máli nr. C-48/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 2014 í máli nr. C-58/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 2014 í máli nr. C-473/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 2014 í máli nr. C-474/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 2014 í máli nr. C-481/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. september 2014 í máli nr. C-201/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. september 2014 í máli nr. C-474/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. september 2014 í máli nr. C-543/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. september 2014 í máli nr. C-184/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. september 2014 í máli nr. C-408/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. september 2014 í máli nr. C-575/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. september 2014 í máli nr. T-471/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2014 í máli nr. T-494/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2014 í máli nr. C-270/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2014 í máli nr. C-423/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2014 í máli nr. C-491/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2014 í máli nr. C-34/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2014 í máli nr. F-120/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2014 í máli nr. C-527/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2014 í máli nr. C-19/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2014 í máli nr. C-112/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2014 í máli nr. C-47/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2014 í máli nr. C-382/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2014 í máli nr. C-67/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2014 í máli nr. C-88/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2014 í máli nr. C-91/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2014 í máli nr. C-291/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2014 í máli nr. C-489/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 2014 í máli nr. C-562/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 2014 í máli nr. C-487/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 2014 í máli nr. C-549/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 2014 í máli nr. F-26/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 2014 í máli nr. T-168/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 2014 í máli nr. T-317/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2014 í máli nr. T-614/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 2014 í máli nr. C-436/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2014 í máli nr. C-426/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2014 í máli nr. C-101/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2014 í máli nr. C-127/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. október 2014 í máli nr. C-376/14 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. október 2014 í máli nr. C-326/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. október 2014 í máli nr. C-268/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. október 2014 í máli nr. T-68/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. október 2014 í máli nr. C-611/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. október 2014 í máli nr. C-65/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. október 2014 í máli nr. C-334/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. október 2014 í máli nr. T-208/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2014 í máli nr. C-620/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2014 í máli nr. C-344/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 2014 í máli nr. C-302/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. nóvember 2014 í máli nr. C-103/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. nóvember 2014 í máli nr. T-307/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. nóvember 2014 í máli nr. C-333/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. nóvember 2014 í máli nr. C-140/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. nóvember 2014 í máli nr. C-580/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. nóvember 2014 í máli nr. C-656/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2014 í máli nr. C-112/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2014 í máli nr. C-416/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2014 í máli nr. F-2/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2014 í máli nr. T-653/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. nóvember 2014 í máli nr. C-103/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. nóvember 2014 í máli nr. C-22/13,C-61/13,C-63/13,C-418/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. desember 2014 í máli nr. C-148/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. desember 2014 í máli nr. C-315/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. desember 2014 í máli nr. T-57/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 2014 í máli nr. C-295/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 2014 í máli nr. C-413/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 2014 í máli nr. T-90/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2014 í máli nr. C-212/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2014 í máli nr. C-678/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2014 í máli nr. C-113/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2014 í máli nr. F-31/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2014 í máli nr. T-643/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2014 í máli nr. T-487/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2014 í máli nr. T-558/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2014 í máli nr. T-551/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2014 í máli nr. T-400/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2014 í máli nr. C-81/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2014 í máli nr. C-202/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2014 í máli nr. C-364/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2014 í máli nr. C-542/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2014 í máli nr. C-562/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2014 í máli nr. C-131/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2014 í máli nr. C-640/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2014 í máli nr. C-523/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2014 í máli nr. C-87/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2014 í máli nr. C-400/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2014 í máli nr. C-354/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2014 í máli nr. C-568/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2014 í máli nr. C-470/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. janúar 2015 í máli nr. C-498/14 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. janúar 2015 í máli nr. C-171/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. janúar 2015 í máli nr. T-127/09 RENV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. janúar 2015 í máli nr. C-30/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. janúar 2015 í máli nr. C-179/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. janúar 2015 í máli nr. T-197/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. janúar 2015 í máli nr. C-463/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. janúar 2015 í máli nr. C-419/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. janúar 2015 í máli nr. C-375/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. janúar 2015 í máli nr. T-345/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. janúar 2015 í máli nr. T-341/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. febrúar 2015 í máli nr. C-172/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. febrúar 2015 í máli nr. C-647/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. febrúar 2015 í máli nr. C-317/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. febrúar 2015 í máli nr. T-473/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 2015 í máli nr. C-114/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 2015 í máli nr. C-396/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. febrúar 2015 í máli nr. C-512/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. febrúar 2015 í máli nr. C-559/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 2015 í máli nr. C-472/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 2015 í máli nr. C-359/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 2015 í máli nr. C-623/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 2015 í máli nr. C-104/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 2015 í máli nr. T-496/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. mars 2015 í máli nr. C-585/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. mars 2015 í máli nr. C-220/14 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. mars 2015 í máli nr. F-97/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. mars 2015 í máli nr. C-538/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2015 í máli nr. C-533/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2015 í máli nr. F-73/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 2015 í máli nr. C-266/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. mars 2015 í máli nr. T-563/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. apríl 2015 í máli nr. C-409/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. apríl 2015 í máli nr. C-388/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. apríl 2015 í máli nr. C-278/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. apríl 2015 í máli nr. C-591/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. apríl 2015 í máli nr. C-446/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. apríl 2015 í máli nr. C-477/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. apríl 2015 í máli nr. T-402/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. apríl 2015 í máli nr. C-630/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. apríl 2015 í máli nr. C-605/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. apríl 2015 í máli nr. T-190/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. apríl 2015 í máli nr. T-320/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 2015 í máli nr. C-260/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 2015 í máli nr. C-38/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 2015 í máli nr. C-382/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2015 í máli nr. C-528/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2015 í máli nr. T-10/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2015 í máli nr. T-593/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. maí 2015 í máli nr. T-433/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2015 í máli nr. T-623/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2015 í máli nr. T-480/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. maí 2015 í máli nr. C-536/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. maí 2015 í máli nr. T-15/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. maí 2015 í máli nr. T-511/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. maí 2015 í máli nr. C-657/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. maí 2015 í máli nr. C-339/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. maí 2015 í máli nr. C-322/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. maí 2015 í máli nr. C-352/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. maí 2015 í máli nr. C-560/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. maí 2015 í máli nr. T-22/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2015 í máli nr. C-5/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2015 í máli nr. C-579/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júní 2015 í máli nr. C-686/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2015 í máli nr. C-554/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2015 í máli nr. C-98/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2015 í máli nr. C-593/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2015 í máli nr. T-655/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 2015 í máli nr. C-508/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 2015 í máli nr. C-583/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 2015 í máli nr. C-586/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 2015 í máli nr. C-9/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 2015 í máli nr. T-88/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. júní 2015 í máli nr. C-373/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 2015 í máli nr. C-18/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júlí 2015 í máli nr. C-497/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2015 í máli nr. T-115/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2015 í máli nr. T-398/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2015 í máli nr. T-422/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2015 í máli nr. T-389/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2015 í máli nr. T-436/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2015 í máli nr. T-393/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2015 í máli nr. C-681/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2015 í máli nr. C-237/15 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2015 í máli nr. C-218/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2015 í máli nr. C-170/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2015 í máli nr. C-83/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2015 í máli nr. C-580/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2015 í máli nr. C-612/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2015 í máli nr. C-127/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2015 í máli nr. C-386/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. september 2015 í máli nr. C-398/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2015 í máli nr. C-105/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2015 í máli nr. C-160/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2015 í máli nr. C-240/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2015 í máli nr. T-104/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2015 í máli nr. C-47/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2015 í máli nr. C-151/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2015 í máli nr. C-266/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2015 í máli nr. T-525/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2015 í máli nr. C-67/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 2015 í máli nr. C-361/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 2015 í máli nr. C-519/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 2015 í máli nr. C-10/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 2015 í máli nr. C-589/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 2015 í máli nr. F-20/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 2015 í máli nr. T-161/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2015 í máli nr. T-450/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 2015 í máli nr. C-201/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 2015 í máli nr. C-230/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 2015 í máli nr. C-290/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 2015 í máli nr. C-340/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 2015 í máli nr. C-357/14 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 2015 í máli nr. C-452/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2015 í máli nr. C-650/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2015 í máli nr. C-362/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2015 í máli nr. C-23/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2015 í máli nr. C-298/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2015 í máli nr. C-71/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2015 í máli nr. C-66/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2015 í máli nr. F-132/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2015 í máli nr. T-250/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. október 2015 í máli nr. T-292/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. október 2015 í máli nr. F-106/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. október 2015 í máli nr. T-104/14 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. október 2015 í máli nr. C-168/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. október 2015 í máli nr. C-216/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2015 í máli nr. C-552/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2015 í máli nr. C-245/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2015 í máli nr. C-194/14 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2015 í máli nr. C-523/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. október 2015 í máli nr. C-583/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. október 2015 í máli nr. T-126/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. nóvember 2015 í máli nr. C-223/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. nóvember 2015 í máli nr. C-115/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 2015 í máli nr. C-455/15 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 2015 í máli nr. C-632/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 2015 í máli nr. C-241/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. desember 2015 í máli nr. T-343/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 2015 í máli nr. C-350/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 2015 í máli nr. C-594/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 2015 í máli nr. T-512/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2015 í máli nr. T-67/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2015 í máli nr. C-25/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2015 í máli nr. C-157/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2015 í máli nr. C-239/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2015 í máli nr. C-342/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2015 í máli nr. C-388/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2015 í máli nr. C-407/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2015 í máli nr. C-419/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2015 í máli nr. T-486/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. desember 2015 í máli nr. C-293/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. desember 2015 í máli nr. C-333/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. janúar 2016 í máli nr. C-515/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. janúar 2016 í máli nr. C-453/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. janúar 2016 í máli nr. C-603/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. janúar 2016 í máli nr. C-359/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. janúar 2016 í máli nr. C-50/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. janúar 2016 í máli nr. C-375/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. febrúar 2016 í máli nr. C-336/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. febrúar 2016 í máli nr. C-601/15 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. febrúar 2016 í máli nr. C-176/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 2016 í máli nr. C-179/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. febrúar 2016 í máli nr. T-411/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 2016 í máli nr. C-299/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 2016 í máli nr. C-292/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. febrúar 2016 í máli nr. T-265/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. mars 2016 í máli nr. C-443/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. mars 2016 í máli nr. C-440/14 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2016 í máli nr. T-15/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 2016 í máli nr. C-94/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 2016 í máli nr. C-235/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. mars 2016 í máli nr. T-100/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2016 í máli nr. C-40/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2016 í máli nr. C-161/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2016 í máli nr. C-175/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2016 í máli nr. C-112/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2016 í máli nr. C-695/15 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2016 í máli nr. T-817/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. apríl 2016 í máli nr. C-404/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. apríl 2016 í máli nr. C-483/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. apríl 2016 í máli nr. C-284/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 2016 í máli nr. F-41/15 DISS II

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2016 í máli nr. C-561/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. apríl 2016 í máli nr. C-522/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. apríl 2016 í máli nr. C-397/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. apríl 2016 í máli nr. C-366/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. apríl 2016 í máli nr. C-200/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. apríl 2016 í máli nr. C-558/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 2016 í máli nr. C-528/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 2016 í máli nr. T-52/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 2016 í máli nr. C-358/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 2016 í máli nr. C-477/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 2016 í máli nr. C-547/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. maí 2016 í máli nr. T-47/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. maí 2016 í máli nr. T-529/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2016 í máli nr. C-108/16 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2016 í máli nr. T-423/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. maí 2016 í máli nr. C-559/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. maí 2016 í máli nr. C-48/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. maí 2016 í máli nr. C-244/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. maí 2016 í máli nr. C-260/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. maí 2016 í máli nr. C-300/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júní 2016 í máli nr. C-241/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 2016 í máli nr. C-205/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 2016 í máli nr. C-233/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 2016 í máli nr. C-81/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 2016 í máli nr. C-410/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 2016 í máli nr. C-438/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 2016 í máli nr. C-252/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 2016 í máli nr. T-160/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júní 2016 í máli nr. C-47/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 2016 í máli nr. C-479/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 2016 í máli nr. C-617/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 2016 í máli nr. C-481/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 2016 í máli nr. C-25/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júní 2016 í máli nr. C-263/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júní 2016 í máli nr. C-308/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júní 2016 í máli nr. C-566/14 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2016 í máli nr. C-511/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2016 í máli nr. C-96/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2016 í máli nr. C-159/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 2016 í máli nr. C-15/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2016 í máli nr. C-280/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júní 2016 í máli nr. T-208/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júní 2016 í máli nr. T-216/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 2016 í máli nr. C-486/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2016 í máli nr. C-115/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2016 í máli nr. C-123/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2016 í máli nr. C-134/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2016 í máli nr. C-205/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2016 í máli nr. C-464/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 2016 í máli nr. C-614/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 2016 í máli nr. T-26/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 2016 í máli nr. C-567/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 2016 í máli nr. C-46/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 2016 í máli nr. C-447/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2016 í máli nr. C-18/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2016 í máli nr. C-187/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2016 í máli nr. C-458/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2016 í máli nr. T-143/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júlí 2016 í máli nr. C-526/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júlí 2016 í máli nr. F-130/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júlí 2016 í máli nr. T-483/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júlí 2016 í máli nr. T-66/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júlí 2016 í máli nr. C-330/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júlí 2016 í máli nr. C-543/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júlí 2016 í máli nr. C-294/16 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2016 í máli nr. C-182/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2016 í máli nr. C-310/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2016 í máli nr. C-549/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2016 í máli nr. C-121/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2016 í máli nr. C-160/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2016 í máli nr. C-225/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2016 í máli nr. T-472/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2016 í máli nr. T-54/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2016 í máli nr. C-304/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2016 í máli nr. C-165/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2016 í máli nr. C-400/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2016 í máli nr. C-439/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2016 í máli nr. C-484/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2016 í máli nr. T-710/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2016 í máli nr. T-340/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2016 í máli nr. T-346/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2016 í máli nr. T-348/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2016 í máli nr. C-8/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2016 í máli nr. C-221/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2016 í máli nr. C-478/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2016 í máli nr. T-363/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 2016 í máli nr. C-492/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2016 í máli nr. C-318/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2016 í máli nr. C-218/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2016 í máli nr. C-466/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. október 2016 í máli nr. C-601/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 2016 í máli nr. C-92/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. október 2016 í máli nr. C-303/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. október 2016 í máli nr. C-294/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2016 í máli nr. C-135/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. október 2016 í máli nr. C-148/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. október 2016 í máli nr. C-582/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. október 2016 í máli nr. C-424/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2016 í máli nr. C-611/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2016 í máli nr. C-269/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2016 í máli nr. C-195/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2016 í máli nr. T-153/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2016 í máli nr. C-220/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2016 í máli nr. C-439/16 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2016 í máli nr. C-428/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2016 í máli nr. C-465/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2016 í máli nr. T-787/14 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2016 í máli nr. C-554/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2016 í máli nr. C-149/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2016 í máli nr. C-449/14 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2016 í máli nr. C-156/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2016 í máli nr. C-199/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2016 í máli nr. C-452/16 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2016 í máli nr. C-453/16 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2016 í máli nr. C-477/16 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. nóvember 2016 í máli nr. C-258/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. nóvember 2016 í máli nr. C-268/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 2016 í máli nr. C-316/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 2016 í máli nr. C-417/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 2016 í máli nr. C-442/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2016 í máli nr. C-464/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2016 í máli nr. C-662/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 2016 í máli nr. T-720/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. desember 2016 í máli nr. C-395/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2016 í máli nr. C-532/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2016 í máli nr. C-553/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2016 í máli nr. T-248/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2016 í máli nr. T-713/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2016 í máli nr. C-171/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2016 í máli nr. C-238/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2016 í máli nr. C-401/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2016 í máli nr. C-558/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2016 í máli nr. C-203/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2016 í máli nr. C-201/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2016 í máli nr. C-104/16 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2016 í máli nr. C-76/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2016 í máli nr. C-503/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2016 í máli nr. C-20/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2016 í máli nr. C-593/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2016 í máli nr. C-51/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2016 í máli nr. C-508/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2016 í máli nr. C-131/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2016 í máli nr. C-164/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2016 í máli nr. C-272/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2017 í máli nr. C-289/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. janúar 2017 í máli nr. C-411/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. janúar 2017 í máli nr. T-189/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2017 í máli nr. C-582/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2017 í máli nr. C-640/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2017 í máli nr. T-255/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2017 í máli nr. T-512/09 RENV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 2017 í máli nr. C-609/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 2017 í máli nr. C-613/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 2017 í máli nr. C-619/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 2017 í máli nr. C-625/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 2017 í máli nr. C-626/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 2017 í máli nr. C-642/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 2017 í máli nr. C-644/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. janúar 2017 í máli nr. C-573/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. febrúar 2017 í máli nr. C-392/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. febrúar 2017 í máli nr. C-430/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. febrúar 2017 í máli nr. T-646/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. febrúar 2017 í máli nr. C-560/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. febrúar 2017 í máli nr. C-283/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2017 í máli nr. C-555/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2017 í máli nr. C-578/16 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2017 í máli nr. C-507/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2017 í máli nr. T-828/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. febrúar 2017 í máli nr. T-493/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2017 í máli nr. T-162/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2017 í máli nr. T-160/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2017 í máli nr. T-158/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2017 í máli nr. T-157/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. mars 2017 í máli nr. T-454/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2017 í máli nr. C-496/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2017 í máli nr. C-354/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2017 í máli nr. C-97/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 2017 í máli nr. C-638/16 PPU (X og X gegn Belgíu)

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. mars 2017 í máli nr. C-14/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2017 í máli nr. C-551/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2017 í máli nr. C-342/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2017 í máli nr. C-398/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2017 í máli nr. C-406/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2017 í máli nr. C-158/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2017 í máli nr. C-157/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2017 í máli nr. C-188/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2017 í máli nr. C-162/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2017 í máli nr. C-253/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2017 í máli nr. C-528/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2017 í máli nr. C-536/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 2017 í máli nr. C-435/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. mars 2017 í máli nr. C-72/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2017 í máli nr. C-652/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. apríl 2017 í máli nr. C-544/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. apríl 2017 í máli nr. C-217/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. apríl 2017 í máli nr. C-298/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. apríl 2017 í máli nr. T-584/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 2017 í máli nr. C-469/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 2017 í máli nr. C-620/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 2017 í máli nr. C-559/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 2017 í máli nr. C-680/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 2017 í máli nr. C-339/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 2017 í máli nr. C-13/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 2017 í máli nr. C-315/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. maí 2017 í máli nr. C-133/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 2017 í máli nr. T-115/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. maí 2017 í máli nr. C-682/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. maí 2017 í máli nr. T-480/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. maí 2017 í máli nr. C-68/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. maí 2017 í máli nr. C-99/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 2017 í máli nr. C-45/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 2017 í máli nr. C-420/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 2017 í máli nr. C-580/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 2017 í máli nr. C-296/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 2017 í máli nr. C-541/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 2017 í máli nr. C-54/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 2017 í máli nr. C-111/17 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júní 2017 í máli nr. C-258/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júní 2017 í máli nr. C-591/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júní 2017 í máli nr. T-9/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júní 2017 í máli nr. C-685/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júní 2017 í máli nr. C-75/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júní 2017 í máli nr. C-368/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júní 2017 í máli nr. T-262/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 2017 í máli nr. C-9/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 2017 í máli nr. C-621/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2017 í máli nr. C-20/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2017 í máli nr. C-49/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júní 2017 í máli nr. C-436/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júní 2017 í máli nr. C-482/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 2017 í máli nr. C-579/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2017 í máli nr. T-392/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 2017 í máli nr. C-190/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júlí 2017 í máli nr. C-290/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 2017 í máli nr. T-215/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2017 í máli nr. C-151/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2017 í máli nr. C-193/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2017 í máli nr. C-76/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2017 í máli nr. T-527/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2017 í máli nr. C-566/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2017 í máli nr. T-57/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júlí 2017 í máli nr. T-742/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júlí 2017 í máli nr. T-619/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júlí 2017 í máli nr. C-490/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júlí 2017 í máli nr. C-646/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júlí 2017 í máli nr. C-670/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júlí 2017 í máli nr. C-225/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júlí 2017 í máli nr. C-348/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júlí 2017 í máli nr. C-560/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júlí 2017 í máli nr. C-670/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júlí 2017 í máli nr. C-112/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júlí 2017 í máli nr. C-519/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. ágúst 2017 í máli nr. C-270/17 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. ágúst 2017 í máli nr. C-271/17 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2017 í máli nr. C-643/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2017 í máli nr. C-413/14 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2017 í máli nr. C-331/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2017 í máli nr. C-6/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2017 í máli nr. C-648/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2017 í máli nr. C-569/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2017 í máli nr. C-570/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2017 í máli nr. C-60/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2017 í máli nr. C-18/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2017 í máli nr. C-646/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2017 í máli nr. C-184/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2017 í máli nr. C-628/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2017 í máli nr. T-585/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2017 í máli nr. C-552/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2017 í máli nr. C-186/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2017 í máli nr. C-215/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2017 í máli nr. C-125/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2017 í máli nr. C-85/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2017 í máli nr. C-171/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2017 í máli nr. C-89/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2017 í máli nr. C-86/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2017 í máli nr. C-361/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2017 í máli nr. C-73/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2017 í máli nr. T-175/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 2017 í máli nr. C-218/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 2017 í máli nr. C-278/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. október 2017 í máli nr. C-65/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. október 2017 í máli nr. C-295/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2017 í máli nr. C-106/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2017 í máli nr. C-195/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2017 í máli nr. C-534/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2017 í máli nr. T-704/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2017 í máli nr. C-227/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2017 í máli nr. T-180/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 2017 í máli nr. C-122/16 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 2017 í máli nr. C-165/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 2017 í máli nr. T-75/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2017 í máli nr. C-251/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 2017 í máli nr. C-292/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 2017 í máli nr. C-427/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 2017 í máli nr. C-265/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2017 í máli nr. C-42/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. desember 2017 í máli nr. C-636/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2017 í máli nr. C-403/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2017 í máli nr. T-692/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2017 í máli nr. T-712/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2017 í máli nr. T-52/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2017 í máli nr. C-178/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2017 í máli nr. C-268/16 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2017 í máli nr. C-442/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2017 í máli nr. C-504/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2017 í máli nr. C-434/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2017 í máli nr. C-255/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2017 í máli nr. C-322/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2017 í máli nr. C-664/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2017 í máli nr. C-372/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2017 í máli nr. C-277/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2017 í máli nr. C-291/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2017 í máli nr. C-397/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2017 í máli nr. C-467/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2017 í máli nr. C-434/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2017 í máli nr. C-419/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2017 í máli nr. C-571/17 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. janúar 2018 í máli nr. C-240/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2018 í máli nr. C-45/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2018 í máli nr. C-249/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 2018 í máli nr. C-267/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 2018 í máli nr. C-367/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 2018 í máli nr. T-639/16 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. janúar 2018 í máli nr. C-616/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2018 í máli nr. C-473/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2018 í máli nr. C-498/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. janúar 2018 í máli nr. C-360/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. febrúar 2018 í máli nr. T-235/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. febrúar 2018 í máli nr. C-359/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. febrúar 2018 í máli nr. C-144/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2018 í máli nr. C-132/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2018 í máli nr. T-731/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. febrúar 2018 í máli nr. C-398/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. febrúar 2018 í máli nr. C-103/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2018 í máli nr. C-64/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2018 í máli nr. C-266/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2018 í máli nr. C-387/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2018 í máli nr. C-523/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2018 í máli nr. C-3/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. mars 2018 í máli nr. C-558/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. mars 2018 í máli nr. C-297/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 2018 í máli nr. C-52/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 2018 í máli nr. C-284/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 2018 í máli nr. C-274/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 2018 í máli nr. C-651/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2018 í máli nr. C-482/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2018 í máli nr. T-533/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2018 í máli nr. C-355/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2018 í máli nr. T-1/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2018 í máli nr. C-596/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2018 í máli nr. C-537/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2018 í máli nr. C-187/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2018 í máli nr. C-524/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 2018 í máli nr. C-688/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 2018 í máli nr. C-327/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 2018 í máli nr. T-540/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 2018 í máli nr. C-191/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2018 í máli nr. C-550/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2018 í máli nr. C-110/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2018 í máli nr. C-258/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. apríl 2018 í máli nr. C-316/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. apríl 2018 í máli nr. C-414/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. apríl 2018 í máli nr. C-195/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. apríl 2018 í máli nr. C-645/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. apríl 2018 í máli nr. C-65/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. apríl 2018 í máli nr. C-152/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. apríl 2018 í máli nr. C-353/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. apríl 2018 í máli nr. T-133/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 2018 í máli nr. C-233/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 2018 í máli nr. C-234/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 2018 í máli nr. C-34/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 2018 í máli nr. C-236/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. maí 2018 í máli nr. C-574/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. maí 2018 í máli nr. C-331/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2018 í máli nr. C-82/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. maí 2018 í máli nr. T-712/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. maí 2018 í máli nr. T-760/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. maí 2018 í máli nr. T-429/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. maí 2018 í máli nr. C-426/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 2018 í máli nr. C-517/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 2018 í máli nr. C-190/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 2018 í máli nr. C-306/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 2018 í máli nr. C-382/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 2018 í máli nr. C-483/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 2018 í máli nr. C-647/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 2018 í máli nr. T-461/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 2018 í máli nr. T-352/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 2018 í máli nr. T-770/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 2018 í máli nr. C-673/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 2018 í máli nr. C-210/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 2018 í máli nr. C-574/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 2018 í máli nr. C-612/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 2018 í máli nr. T-258/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 2018 í máli nr. C-650/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júní 2018 í máli nr. C-530/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 2018 í máli nr. C-181/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 2018 í máli nr. T-325/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 2018 í máli nr. C-480/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 2018 í máli nr. C-451/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2018 í máli nr. C-230/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2018 í máli nr. C-246/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 2018 í máli nr. T-218/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2018 í máli nr. C-28/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2018 í máli nr. C-25/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2018 í máli nr. C-629/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2018 í máli nr. C-15/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2018 í máli nr. C-540/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2018 í máli nr. C-89/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2018 í máli nr. T-419/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2018 í máli nr. T-441/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2018 í máli nr. T-768/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2018 í máli nr. T-758/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2018 í máli nr. T-757/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2018 í máli nr. T-751/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2018 í máli nr. T-745/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2018 í máli nr. T-733/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2018 í máli nr. T-377/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2018 í máli nr. T-680/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 2018 í máli nr. C-585/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 2018 í máli nr. C-216/18 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 2018 í máli nr. C-404/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 2018 í máli nr. C-220/18 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 2018 í máli nr. C-129/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 2018 í máli nr. C-632/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 2018 í máli nr. C-107/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 2018 í máli nr. C-679/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 2018 í máli nr. C-268/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 2018 í máli nr. C-553/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. ágúst 2018 í máli nr. C-123/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. ágúst 2018 í máli nr. C-161/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. ágúst 2018 í máli nr. C-59/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. ágúst 2018 í máli nr. C-472/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. september 2018 í máli nr. C-244/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2018 í máli nr. C-430/16 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2018 í máli nr. C-527/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2018 í máli nr. C-21/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2018 í máli nr. C-346/17 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2018 í máli nr. C-68/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2018 í máli nr. C-54/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2018 í máli nr. C-369/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2018 í máli nr. C-358/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2018 í máli nr. C-594/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2018 í máli nr. C-618/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2018 í máli nr. T-732/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2018 í máli nr. T-798/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2018 í máli nr. T-735/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2018 í máli nr. C-310/18 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2018 í máli nr. C-327/18 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2018 í máli nr. C-41/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2018 í máli nr. C-325/18 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2018 í máli nr. C-685/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2018 í máli nr. C-51/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2018 í máli nr. C-546/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2018 í máli nr. C-343/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2018 í máli nr. C-373/17 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2018 í máli nr. C-137/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2018 í máli nr. C-180/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2018 í máli nr. C-175/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2018 í máli nr. T-288/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2018 í máli nr. C-73/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2018 í máli nr. C-207/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2018 í máli nr. C-652/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2018 í máli nr. C-56/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2018 í máli nr. C-337/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2018 í máli nr. C-571/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2018 í máli nr. C-384/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2018 í máli nr. C-416/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. október 2018 í máli nr. T-43/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 2018 í máli nr. C-393/18 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2018 í máli nr. C-149/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2018 í máli nr. C-662/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2018 í máli nr. C-234/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2018 í máli nr. C-595/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2018 í máli nr. C-602/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2018 í máli nr. T-29/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2018 í máli nr. C-451/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2018 í máli nr. C-260/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2018 í máli nr. T-286/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2018 í máli nr. T-122/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. nóvember 2018 í máli nr. C-569/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2018 í máli nr. C-171/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2018 í máli nr. T-827/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2018 í máli nr. C-33/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2018 í máli nr. C-247/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2018 í máli nr. C-47/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 2018 í máli nr. C-215/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 2018 í máli nr. C-18/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 2018 í máli nr. C-342/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. nóvember 2018 í máli nr. T-316/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. nóvember 2018 í máli nr. T-793/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2018 í máli nr. C-151/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2018 í máli nr. C-625/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2018 í máli nr. C-679/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2018 í máli nr. C-575/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. nóvember 2018 í máli nr. T-458/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 2018 í máli nr. T-829/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 2018 í máli nr. T-314/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. nóvember 2018 í máli nr. C-328/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. nóvember 2018 í máli nr. C-262/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 2018 í máli nr. C-600/16 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 2018 í máli nr. C-248/17 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 2018 í máli nr. T-518/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 2018 í máli nr. C-480/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 2018 í máli nr. C-675/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 2018 í máli nr. C-551/18 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 2018 í máli nr. C-621/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2018 í máli nr. T-873/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2018 í máli nr. T-677/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2018 í máli nr. T-283/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2018 í máli nr. T-691/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2018 í máli nr. C-412/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2018 í máli nr. C-150/17 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2018 í máli nr. C-514/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2018 í máli nr. C-298/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2018 í máli nr. C-492/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2018 í máli nr. T-339/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2018 í máli nr. T-53/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2018 í máli nr. T-558/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2018 í máli nr. T-559/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2018 í máli nr. T-400/10 RENV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2018 í máli nr. T-128/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2018 í máli nr. T-750/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2018 í máli nr. C-367/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2018 í máli nr. C-375/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2018 í máli nr. C-530/17 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2018 í máli nr. C-216/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. janúar 2019 í máli nr. C-97/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. janúar 2019 í máli nr. C-258/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. janúar 2019 í máli nr. C-310/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. janúar 2019 í máli nr. C-639/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. janúar 2019 í máli nr. C-74/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. janúar 2019 í máli nr. C-193/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 2019 í máli nr. C-430/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 2019 í máli nr. C-272/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 2019 í máli nr. C-419/17 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 2019 í máli nr. C-661/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. janúar 2019 í máli nr. C-587/17 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. janúar 2019 í máli nr. C-220/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. janúar 2019 í máli nr. T-290/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. janúar 2019 í máli nr. C-225/17 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 2019 í máli nr. T-11/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 2019 í máli nr. C-492/18 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. febrúar 2019 í máli nr. C-345/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. febrúar 2019 í máli nr. C-630/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. febrúar 2019 í máli nr. T-903/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 2019 í máli nr. C-115/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 2019 í máli nr. C-116/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 2019 í máli nr. C-135/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 2019 í máli nr. C-497/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 2019 í máli nr. C-581/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 2019 í máli nr. T-865/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2019 í máli nr. C-563/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2019 í máli nr. C-388/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 2019 í máli nr. T-289/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. mars 2019 í máli nr. C-221/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. mars 2019 í máli nr. C-635/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. mars 2019 í máli nr. C-437/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. mars 2019 í máli nr. C-666/17 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2019 í máli nr. C-399/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2019 í máli nr. C-557/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2019 í máli nr. C-174/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2019 í máli nr. C-134/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 2019 í máli nr. C-163/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 2019 í máli nr. C-297/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 2019 í máli nr. C-444/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 2019 í máli nr. T-282/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 2019 í máli nr. C-127/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. mars 2019 í máli nr. C-129/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. mars 2019 í máli nr. C-545/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. mars 2019 í máli nr. C-578/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. mars 2019 í máli nr. T-433/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2019 í máli nr. C-582/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2019 í máli nr. T-492/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. apríl 2019 í máli nr. C-617/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. apríl 2019 í máli nr. C-558/17 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. apríl 2019 í máli nr. C-699/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. apríl 2019 í máli nr. T-5/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. apríl 2019 í máli nr. T-61/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 2019 í máli nr. T-300/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 2019 í máli nr. T-643/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 2019 í máli nr. C-473/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 2019 í máli nr. C-483/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 2019 í máli nr. C-603/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2019 í máli nr. T-737/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. maí 2019 í máli nr. C-309/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 2019 í máli nr. C-431/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2019 í máli nr. C-24/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2019 í máli nr. C-396/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2019 í máli nr. C-53/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2019 í máli nr. C-230/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2019 í máli nr. C-580/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 2019 í máli nr. C-391/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. maí 2019 í máli nr. C-235/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. maí 2019 í máli nr. T-604/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. maí 2019 í máli nr. C-720/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. maí 2019 í máli nr. T-107/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. maí 2019 í máli nr. T-370/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. maí 2019 í máli nr. C-508/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. maí 2019 í máli nr. C-509/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 2019 í máli nr. C-264/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 2019 í máli nr. C-361/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 2019 í máli nr. T-209/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 2019 í máli nr. T-192/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2019 í máli nr. T-138/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2019 í máli nr. T-478/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 2019 í máli nr. C-628/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júní 2019 í máli nr. C-646/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júní 2019 í máli nr. C-22/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júní 2019 í máli nr. T-74/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 2019 í máli nr. C-591/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 2019 í máli nr. C-660/17 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 2019 í máli nr. C-607/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 2019 í máli nr. C-608/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 2019 í máli nr. C-458/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 2019 í máli nr. C-404/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. júní 2019 í máli nr. C-573/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. júní 2019 í máli nr. C-619/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 2019 í máli nr. C-729/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 2019 í máli nr. T-117/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júlí 2019 í máli nr. T-406/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júlí 2019 í máli nr. T-405/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2019 í máli nr. C-377/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2019 í máli nr. C-393/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2019 í máli nr. C-622/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2019 í máli nr. C-649/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2019 í máli nr. C-722/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2019 í máli nr. C-89/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2019 í máli nr. C-210/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2019 í máli nr. C-249/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2019 í máli nr. T-244/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2019 í máli nr. T-274/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2019 í máli nr. C-469/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2019 í máli nr. C-476/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2019 í máli nr. C-516/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2019 í máli nr. C-556/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2019 í máli nr. C-680/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2019 í máli nr. C-38/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2019 í máli nr. C-40/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2019 í máli nr. C-620/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2019 í máli nr. C-209/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2019 í máli nr. C-659/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. september 2019 í máli nr. T-308/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. september 2019 í máli nr. C-377/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2019 í máli nr. C-94/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2019 í máli nr. C-143/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2019 í máli nr. C-397/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2019 í máli nr. C-612/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2019 í máli nr. C-299/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2019 í máli nr. C-199/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2019 í máli nr. C-683/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2019 í máli nr. C-64/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 2019 í máli nr. C-222/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 2019 í máli nr. C-32/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2019 í máli nr. C-544/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2019 í máli nr. C-527/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2019 í máli nr. C-467/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2019 í máli nr. C-95/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2019 í máli nr. T-610/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2019 í máli nr. T-755/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. september 2019 í máli nr. C-507/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. september 2019 í máli nr. C-136/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. september 2019 í máli nr. T-755/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. september 2019 í máli nr. T-391/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. september 2019 í máli nr. T-219/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2019 í máli nr. C-11/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2019 í máli nr. C-63/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 2019 í máli nr. C-673/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2019 í máli nr. C-93/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2019 í máli nr. C-260/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2019 í máli nr. C-18/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2019 í máli nr. C-70/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2019 í máli nr. C-272/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2019 í máli nr. C-285/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2019 í máli nr. C-302/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. október 2019 í máli nr. C-548/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. október 2019 í máli nr. C-489/19 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. október 2019 í máli nr. C-703/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. október 2019 í máli nr. C-128/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. október 2019 í máli nr. C-189/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 2019 í máli nr. C-31/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 2019 í máli nr. C-403/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 2019 í máli nr. C-459/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 2019 í máli nr. C-569/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 2019 í máli nr. T-279/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2019 í máli nr. C-35/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2019 í máli nr. C-469/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2019 í máli nr. C-636/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2019 í máli nr. T-310/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. nóvember 2019 í máli nr. C-663/17 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. nóvember 2019 í máli nr. C-192/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2019 í máli nr. C-396/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2019 í máli nr. T-48/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2019 í máli nr. C-641/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2019 í máli nr. C-2/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 2019 í máli nr. C-599/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 2019 í máli nr. C-484/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 2019 í máli nr. C-609/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 2019 í máli nr. C-585/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. nóvember 2019 í máli nr. C-706/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. nóvember 2019 í máli nr. C-379/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 2019 í máli nr. C-402/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. nóvember 2019 í máli nr. C-653/19 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. nóvember 2019 í máli nr. T-377/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. desember 2019 í máli nr. C-482/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 2019 í máli nr. C-413/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2019 í máli nr. C-398/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2019 í máli nr. C-421/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2019 í máli nr. C-671/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2019 í máli nr. C-87/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2019 í máli nr. C-708/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2019 í máli nr. C-376/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2019 í máli nr. C-519/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2019 í máli nr. C-380/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2019 í máli nr. C-566/19 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2019 í máli nr. C-625/19 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2019 í máli nr. C-627/19 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2019 í máli nr. T-683/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2019 í máli nr. T-527/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2019 í máli nr. C-447/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2019 í máli nr. C-16/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2019 í máli nr. C-390/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2019 í máli nr. C-752/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2019 í máli nr. C-502/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2019 í máli nr. C-355/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2019 í máli nr. C-465/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2019 í máli nr. C-477/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2019 í máli nr. C-523/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2019 í máli nr. C-290/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2019 í máli nr. C-707/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2019 í máli nr. T-501/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. janúar 2020 í máli nr. C-32/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 2020 í máli nr. C-29/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. janúar 2020 í máli nr. T-402/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. janúar 2020 í máli nr. C-725/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. febrúar 2020 í máli nr. C-341/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 2020 í máli nr. C-704/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 2020 í máli nr. T-163/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 2020 í máli nr. T-170/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. febrúar 2020 í máli nr. C-688/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 2020 í máli nr. C-788/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2020 í máli nr. C-240/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2020 í máli nr. C-836/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2020 í máli nr. C-384/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2020 í máli nr. C-25/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2020 í máli nr. C-405/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2020 í máli nr. C-75/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2020 í máli nr. C-323/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2020 í máli nr. C-482/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2020 í máli nr. C-717/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 2020 í máli nr. C-34/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 2020 í máli nr. C-587/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 2020 í máli nr. C-586/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 2020 í máli nr. C-183/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. mars 2020 í máli nr. C-135/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 2020 í máli nr. T-251/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 2020 í máli nr. C-314/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. mars 2020 í máli nr. C-659/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 2020 í máli nr. C-406/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 2020 í máli nr. C-564/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. mars 2020 í máli nr. C-542/18 RX-II

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. mars 2020 í máli nr. C-215/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. mars 2020 í máli nr. C-779/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. mars 2020 í máli nr. C-2/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2020 í máli nr. C-715/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2020 í máli nr. C-370/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2020 í máli nr. C-897/19 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2020 í máli nr. C-500/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2020 í máli nr. C-228/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2020 í máli nr. C-458/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2020 í máli nr. C-802/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2020 í máli nr. C-670/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2020 í máli nr. C-20/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2020 í máli nr. C-830/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 2020 í máli nr. C-507/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 2020 í máli nr. C-237/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 2020 í máli nr. C-710/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 2020 í máli nr. C-28/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2020 í máli nr. C-565/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2020 í máli nr. C-584/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2020 í máli nr. C-560/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2020 í máli nr. C-168/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2020 í máli nr. C-797/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2020 í máli nr. C-5/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 2020 í máli nr. C-641/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 2020 í máli nr. C-547/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 2020 í máli nr. C-267/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 2020 í máli nr. C-924/19 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 2020 í máli nr. C-446/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 2020 í máli nr. C-749/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 2020 í máli nr. C-15/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 2020 í máli nr. C-667/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 2020 í máli nr. C-615/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 2020 í máli nr. C-17/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 2020 í máli nr. C-189/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 2020 í máli nr. C-607/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. maí 2020 í máli nr. C-727/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. maí 2020 í máli nr. C-796/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. maí 2020 í máli nr. T-399/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. maí 2020 í máli nr. T-701/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. maí 2020 í máli nr. T-213/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. maí 2020 í máli nr. T-84/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2020 í máli nr. C-3/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2020 í máli nr. C-301/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2020 í máli nr. C-429/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júní 2020 í máli nr. T-608/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2020 í máli nr. C-262/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2020 í máli nr. C-581/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2020 í máli nr. C-634/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2020 í máli nr. C-786/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2020 í máli nr. C-833/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2020 í máli nr. C-378/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2020 í máli nr. C-206/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2020 í máli nr. C-448/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 2020 í máli nr. C-78/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 2020 í máli nr. C-639/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 2020 í máli nr. C-754/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 2020 í máli nr. C-328/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 2020 í máli nr. C-570/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 2020 í máli nr. C-14/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 2020 í máli nr. C-36/20 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 2020 í máli nr. C-729/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 2020 í máli nr. T-295/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júlí 2020 í máli nr. C-18/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 2020 í máli nr. C-272/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 2020 í máli nr. C-264/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 2020 í máli nr. C-241/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 2020 í máli nr. C-199/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2020 í máli nr. C-311/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2020 í máli nr. C-610/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2020 í máli nr. C-129/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2020 í máli nr. C-686/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2020 í máli nr. C-80/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2020 í máli nr. C-133/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2020 í máli nr. C-517/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. september 2020 í máli nr. C-719/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. september 2020 í máli nr. C-503/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. september 2020 í máli nr. C-84/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. september 2020 í máli nr. C-186/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2020 í máli nr. C-651/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2020 í máli nr. T-745/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2020 í máli nr. T-626/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2020 í máli nr. C-807/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 2020 í máli nr. C-339/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 2020 í máli nr. C-648/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 2020 í máli nr. C-806/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 2020 í máli nr. C-12/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 2020 í máli nr. C-732/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 2020 í máli nr. C-92/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 2020 í máli nr. C-724/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. september 2020 í máli nr. C-777/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. september 2020 í máli nr. C-195/20 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. september 2020 í máli nr. C-223/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2020 í máli nr. C-233/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2020 í máli nr. C-402/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 2020 í máli nr. C-649/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 2020 í máli nr. C-603/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2020 í máli nr. T-249/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2020 í máli nr. T-18/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2020 í máli nr. C-623/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2020 í máli nr. C-511/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2020 í máli nr. C-66/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2020 í máli nr. C-134/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2020 í máli nr. C-181/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2020 í máli nr. C-245/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. október 2020 í máli nr. C-558/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. október 2020 í máli nr. C-568/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. október 2020 í máli nr. C-711/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. október 2020 í máli nr. C-778/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. október 2020 í máli nr. T-389/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 2020 í máli nr. C-556/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2020 í máli nr. C-275/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2020 í máli nr. C-702/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 2020 í máli nr. C-637/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 2020 í máli nr. C-112/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 2020 í máli nr. C-521/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 2020 í máli nr. T-151/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. október 2020 í máli nr. C-243/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2020 í máli nr. C-644/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. nóvember 2020 í máli nr. C-287/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. nóvember 2020 í máli nr. C-61/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. nóvember 2020 í máli nr. C-796/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. nóvember 2020 í máli nr. C-519/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. nóvember 2020 í máli nr. C-299/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. nóvember 2020 í máli nr. T-735/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. nóvember 2020 í máli nr. T-814/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 2020 í máli nr. C-663/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 2020 í máli nr. C-238/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 2020 í máli nr. C-454/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2020 í máli nr. C-225/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2020 í máli nr. C-510/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. nóvember 2020 í máli nr. C-787/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. desember 2020 í máli nr. C-815/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. desember 2020 í máli nr. C-62/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. desember 2020 í máli nr. C-311/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2020 í máli nr. C-626/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2020 í máli nr. C-620/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2020 í máli nr. C-584/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. desember 2020 í máli nr. C-132/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 2020 í máli nr. C-616/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 2020 í máli nr. C-620/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2020 í máli nr. C-597/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2020 í máli nr. T-93/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2020 í máli nr. T-442/17 RENV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2020 í máli nr. C-808/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2020 í máli nr. C-336/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2020 í máli nr. C-398/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2020 í máli nr. C-354/20 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2020 í máli nr. C-218/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2020 í máli nr. C-710/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2020 í máli nr. C-404/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2020 í máli nr. C-416/20 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2020 í máli nr. C-490/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. janúar 2021 í máli nr. C-414/20 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. janúar 2021 í máli nr. C-826/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. janúar 2021 í máli nr. C-393/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. janúar 2021 í máli nr. C-441/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. janúar 2021 í máli nr. C-420/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. janúar 2021 í máli nr. C-484/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. janúar 2021 í máli nr. C-619/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. janúar 2021 í máli nr. C-255/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. janúar 2021 í máli nr. T-758/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 2021 í máli nr. C-16/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. janúar 2021 í máli nr. C-649/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. febrúar 2021 í máli nr. C-481/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. febrúar 2021 í máli nr. C-555/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. febrúar 2021 í máli nr. C-922/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. febrúar 2021 í máli nr. T-17/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. febrúar 2021 í máli nr. T-258/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. febrúar 2021 í máli nr. C-903/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. febrúar 2021 í máli nr. C-640/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. febrúar 2021 í máli nr. C-407/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. febrúar 2021 í máli nr. T-238/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. febrúar 2021 í máli nr. T-259/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. febrúar 2021 í máli nr. C-673/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 2021 í máli nr. C-615/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 2021 í máli nr. C-940/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 2021 í máli nr. C-403/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 2021 í máli nr. C-712/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 2021 í máli nr. C-658/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2021 í máli nr. C-746/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2021 í máli nr. C-824/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2021 í máli nr. C-220/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2021 í máli nr. T-723/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 2021 í máli nr. C-193/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 2021 í máli nr. C-362/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2021 í máli nr. C-392/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2021 í máli nr. C-344/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2021 í máli nr. C-580/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 2021 í máli nr. C-739/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 2021 í máli nr. C-949/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 2021 í máli nr. C-648/20 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 2021 í máli nr. C-96/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 2021 í máli nr. C-400/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 2021 í máli nr. C-112/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. mars 2021 í máli nr. C-562/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. mars 2021 í máli nr. C-596/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2021 í máli nr. C-488/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2021 í máli nr. C-652/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 2021 í máli nr. C-388/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 2021 í máli nr. C-578/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 2021 í máli nr. C-440/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 2021 í máli nr. C-48/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2021 í máli nr. C-28/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. mars 2021 í máli nr. C-603/20 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. mars 2021 í máli nr. C-307/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. mars 2021 í máli nr. C-152/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. mars 2021 í máli nr. C-165/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. mars 2021 í máli nr. C-501/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. apríl 2021 í máli nr. T-378/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. apríl 2021 í máli nr. T-379/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. apríl 2021 í máli nr. T-388/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. apríl 2021 í máli nr. C-30/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. apríl 2021 í máli nr. C-194/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. apríl 2021 í máli nr. C-786/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. apríl 2021 í máli nr. C-221/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. apríl 2021 í máli nr. C-798/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. apríl 2021 í máli nr. C-896/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. apríl 2021 í máli nr. T-326/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. apríl 2021 í máli nr. C-537/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. apríl 2021 í máli nr. C-75/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 2021 í máli nr. T-843/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2021 í máli nr. C-47/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2021 í máli nr. C-56/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2021 í máli nr. C-480/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2021 í máli nr. C-504/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2021 í máli nr. C-665/20 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. maí 2021 í máli nr. C-142/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. maí 2021 í máli nr. C-551/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2021 í máli nr. C-322/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2021 í máli nr. C-505/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2021 í máli nr. C-844/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2021 í máli nr. C-27/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2021 í máli nr. T-516/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2021 í máli nr. T-119/17 RENV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. maí 2021 í máli nr. T-254/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. maí 2021 í máli nr. T-465/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. maí 2021 í máli nr. T-628/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. maí 2021 í máli nr. T-643/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. maí 2021 í máli nr. C-6/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. maí 2021 í máli nr. C-8/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. maí 2021 í máli nr. C-879/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 2021 í máli nr. C-650/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 2021 í máli nr. C-784/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 2021 í máli nr. C-546/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 2021 í máli nr. C-910/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 2021 í máli nr. C-280/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 2021 í máli nr. C-210/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 2021 í máli nr. T-47/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 2021 í máli nr. T-514/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 2021 í máli nr. T-665/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júní 2021 í máli nr. C-591/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júní 2021 í máli nr. C-923/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júní 2021 í máli nr. C-94/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júní 2021 í máli nr. C-645/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2021 í máli nr. T-187/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júní 2021 í máli nr. C-597/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2021 í máli nr. C-682/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2021 í máli nr. C-439/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2021 í máli nr. C-718/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2021 í máli nr. C-719/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2021 í máli nr. T-635/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2021 í máli nr. T-285/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2021 í máli nr. T-373/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2021 í máli nr. C-71/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2021 í máli nr. C-166/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2021 í máli nr. T-185/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2021 í máli nr. T-248/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2021 í máli nr. T-677/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2021 í máli nr. T-35/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2021 í máli nr. C-804/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2021 í máli nr. C-535/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2021 í máli nr. C-791/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2021 í máli nr. C-742/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2021 í máli nr. C-152/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2021 í máli nr. C-709/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2021 í máli nr. C-241/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2021 í máli nr. C-795/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2021 í máli nr. C-190/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2021 í máli nr. C-325/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. ágúst 2021 í máli nr. C-262/21 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. september 2021 í máli nr. T-377/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2021 í máli nr. C-930/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2021 í máli nr. C-180/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2021 í máli nr. C-379/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2021 í máli nr. C-790/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2021 í máli nr. C-718/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2021 í máli nr. C-570/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2021 í máli nr. C-579/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2021 í máli nr. C-66/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2021 í máli nr. C-337/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2021 í máli nr. C-721/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2021 í máli nr. C-854/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2021 í máli nr. C-5/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2021 í máli nr. C-34/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2021 í máli nr. C-502/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2021 í máli nr. C-768/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2021 í máli nr. C-546/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2021 í máli nr. C-422/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2021 í máli nr. C-449/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2021 í máli nr. C-107/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 2021 í máli nr. T-639/14 RENV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 2021 í máli nr. T-425/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 2021 í máli nr. T-435/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 2021 í máli nr. T-342/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 2021 í máli nr. T-279/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 2021 í máli nr. T-344/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2021 í máli nr. C-130/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2021 í máli nr. C-561/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2021 í máli nr. C-544/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2021 í máli nr. C-136/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2021 í máli nr. C-338/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2021 í máli nr. C-581/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2021 í máli nr. C-598/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2021 í máli nr. C-35/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2021 í máli nr. T-351/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. október 2021 í máli nr. C-231/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. október 2021 í máli nr. C-683/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 2021 í máli nr. T-220/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 2021 í máli nr. C-824/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 2021 í máli nr. C-845/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 2021 í máli nr. C-866/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 2021 í máli nr. C-282/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2021 í máli nr. C-109/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2021 í máli nr. C-428/21 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 2021 í máli nr. C-636/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 2021 í máli nr. C-462/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2021 í máli nr. T-612/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2021 í máli nr. T-602/15 RENV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2021 í máli nr. T-443/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2021 í máli nr. T-193/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. nóvember 2021 í máli nr. C-852/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. nóvember 2021 í máli nr. C-168/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 2021 í máli nr. C-479/21 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 2021 í máli nr. C-821/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 2021 í máli nr. C-748/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 2021 í máli nr. C-564/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2021 í máli nr. T-256/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2021 í máli nr. T-259/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. nóvember 2021 í máli nr. C-437/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. nóvember 2021 í máli nr. C-102/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. nóvember 2021 í máli nr. C-289/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. nóvember 2021 í máli nr. C-271/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. nóvember 2021 í máli nr. C-372/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2021 í máli nr. C-490/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2021 í máli nr. T-569/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2021 í máli nr. C-478/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2021 í máli nr. C-203/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2021 í máli nr. C-724/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2021 í máli nr. C-274/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2021 í máli nr. C-357/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2021 í máli nr. C-124/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2021 í máli nr. C-497/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2021 í máli nr. C-428/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2021 í máli nr. C-394/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2021 í máli nr. T-195/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. janúar 2022 í máli nr. C-177/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. janúar 2022 í máli nr. C-282/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. janúar 2022 í máli nr. C-55/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. janúar 2022 í máli nr. C-724/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2022 í máli nr. C-261/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2022 í máli nr. C-118/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. janúar 2022 í máli nr. C-432/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 2022 í máli nr. T-286/09 RENV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. janúar 2022 í máli nr. C-788/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. janúar 2022 í máli nr. C-234/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. janúar 2022 í máli nr. C-238/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. janúar 2022 í máli nr. C-179/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. febrúar 2022 í máli nr. T-616/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. febrúar 2022 í máli nr. T-27/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. febrúar 2022 í máli nr. T-799/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. febrúar 2022 í máli nr. T-868/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. febrúar 2022 í máli nr. T-791/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2022 í máli nr. C-485/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2022 í máli nr. C-522/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2022 í máli nr. C-219/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2022 í máli nr. C-487/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2022 í máli nr. C-156/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2022 í máli nr. C-157/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. febrúar 2022 í máli nr. C-562/21 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. febrúar 2022 í máli nr. C-483/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. febrúar 2022 í máli nr. C-430/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 2022 í máli nr. T-834/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 2022 í máli nr. T-540/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. febrúar 2022 í máli nr. C-290/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. febrúar 2022 í máli nr. C-389/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. febrúar 2022 í máli nr. C-257/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2022 í máli nr. C-409/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2022 í máli nr. C-590/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2022 í máli nr. C-349/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. mars 2022 í máli nr. C-213/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 2022 í máli nr. C-177/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 2022 í máli nr. C-247/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 2022 í máli nr. C-519/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2022 í máli nr. C-302/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. mars 2022 í máli nr. T-249/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2022 í máli nr. C-545/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 2022 í máli nr. C-117/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 2022 í máli nr. C-151/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2022 í máli nr. T-661/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2022 í máli nr. T-757/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. mars 2022 í máli nr. C-125/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. mars 2022 í máli nr. C-245/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. mars 2022 í máli nr. C-529/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. mars 2022 í máli nr. C-130/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2022 í máli nr. C-132/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 2022 í máli nr. T-324/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 2022 í máli nr. T-340/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. mars 2022 í máli nr. C-231/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. mars 2022 í máli nr. C-96/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. mars 2022 í máli nr. C-195/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. mars 2022 í máli nr. C-472/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. apríl 2022 í máli nr. C-140/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. apríl 2022 í máli nr. C-645/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. apríl 2022 í máli nr. C-150/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. apríl 2022 í máli nr. C-249/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. apríl 2022 í máli nr. C-342/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 2022 í máli nr. C-368/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 2022 í máli nr. C-674/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 2022 í máli nr. T-4/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 2022 í máli nr. T-436/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 2022 í máli nr. T-710/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 2022 í máli nr. C-804/21 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 2022 í máli nr. C-642/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 2022 í máli nr. C-86/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 2022 í máli nr. C-277/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 2022 í máli nr. C-319/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. maí 2022 í máli nr. C-570/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. maí 2022 í máli nr. C-567/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. maí 2022 í máli nr. C-179/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. maí 2022 í máli nr. C-451/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 2022 í máli nr. T-913/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2022 í máli nr. C-644/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2022 í máli nr. C-505/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. maí 2022 í máli nr. C-569/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júní 2022 í máli nr. T-510/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júní 2022 í máli nr. T-523/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júní 2022 í máli nr. T-570/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júní 2022 í máli nr. T-628/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 2022 í máli nr. C-587/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 2022 í máli nr. C-353/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 2022 í máli nr. T-363/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 2022 í máli nr. C-673/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 2022 í máli nr. C-599/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2022 í máli nr. C-520/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2022 í máli nr. C-328/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2022 í máli nr. C-572/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2022 í máli nr. C-376/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2022 í máli nr. C-699/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2022 í máli nr. C-700/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 2022 í máli nr. C-817/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2022 í máli nr. C-534/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2022 í máli nr. T-657/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2022 í máli nr. C-72/22 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2022 í máli nr. C-105/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2022 í máli nr. C-170/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júlí 2022 í máli nr. T-388/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 2022 í máli nr. C-576/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 2022 í máli nr. C-257/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2022 í máli nr. T-150/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2022 í máli nr. T-227/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2022 í máli nr. C-110/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2022 í máli nr. C-116/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2022 í máli nr. C-168/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2022 í máli nr. C-436/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2022 í máli nr. C-500/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júlí 2022 í máli nr. T-125/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. ágúst 2022 í máli nr. C-184/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. ágúst 2022 í máli nr. C-720/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. ágúst 2022 í máli nr. C-19/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. ágúst 2022 í máli nr. C-352/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. ágúst 2022 í máli nr. C-332/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. ágúst 2022 í máli nr. C-242/22 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. ágúst 2022 í máli nr. C-273/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. ágúst 2022 í máli nr. C-279/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2022 í máli nr. C-391/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2022 í máli nr. C-624/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2022 í máli nr. T-713/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2022 í máli nr. T-529/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2022 í máli nr. C-614/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2022 í máli nr. C-45/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2022 í máli nr. T-604/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2022 í máli nr. C-420/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2022 í máli nr. C-22/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2022 í máli nr. C-669/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2022 í máli nr. C-58/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2022 í máli nr. C-347/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2022 í máli nr. C-339/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 2022 í máli nr. C-159/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 2022 í máli nr. C-475/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 2022 í máli nr. C-538/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 2022 í máli nr. C-497/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. september 2022 í máli nr. T-174/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 2022 í máli nr. C-633/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 2022 í máli nr. C-202/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 2022 í máli nr. C-3/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2022 í máli nr. C-241/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2022 í máli nr. C-266/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2022 í máli nr. C-433/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 2022 í máli nr. T-502/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. október 2022 í máli nr. C-344/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. október 2022 í máli nr. C-698/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. október 2022 í máli nr. C-199/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. október 2022 í máli nr. C-431/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. október 2022 í máli nr. C-437/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 2022 í máli nr. C-77/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 2022 í máli nr. C-604/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 2022 í máli nr. C-66/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 2022 í máli nr. C-825/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 2022 í máli nr. C-301/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 2022 í máli nr. C-306/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 2022 í máli nr. C-406/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2022 í máli nr. C-793/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2022 í máli nr. C-129/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2022 í máli nr. C-411/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2022 í máli nr. C-390/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2022 í máli nr. C-704/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2022 í máli nr. T-655/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2022 í máli nr. T-164/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2022 í máli nr. T-158/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2022 í máli nr. C-203/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2022 í máli nr. C-486/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2022 í máli nr. C-414/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. nóvember 2022 í máli nr. C-230/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. nóvember 2022 í máli nr. C-54/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. nóvember 2022 í máli nr. C-175/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. nóvember 2022 í máli nr. C-304/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2022 í máli nr. C-37/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2022 í máli nr. C-69/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2022 í máli nr. C-638/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2022 í máli nr. C-296/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2022 í máli nr. C-302/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2022 í máli nr. C-289/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2022 í máli nr. C-358/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 2022 í máli nr. T-401/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. desember 2022 í máli nr. C-512/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. desember 2022 í máli nr. C-564/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2022 í máli nr. C-460/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2022 í máli nr. C-694/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2022 í máli nr. C-492/22 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2022 í máli nr. C-348/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2022 í máli nr. C-180/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2022 í máli nr. C-731/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2022 í máli nr. C-769/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2022 í máli nr. T-111/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2022 í máli nr. T-143/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2022 í máli nr. C-88/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2022 í máli nr. C-311/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2022 í máli nr. C-577/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2022 í máli nr. C-237/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2022 í máli nr. C-83/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2022 í máli nr. C-279/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2022 í máli nr. C-115/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2022 í máli nr. C-404/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2022 í máli nr. C-98/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. janúar 2023 í máli nr. C-883/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. janúar 2023 í máli nr. C-42/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. janúar 2023 í máli nr. C-280/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. janúar 2023 í máli nr. C-132/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. janúar 2023 í máli nr. C-154/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. janúar 2023 í máli nr. C-583/22 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. janúar 2023 í máli nr. C-356/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2023 í máli nr. T-33/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. janúar 2023 í máli nr. C-292/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 2023 í máli nr. C-403/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 2023 í máli nr. C-205/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. janúar 2023 í máli nr. C-158/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. febrúar 2023 í máli nr. C-372/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. febrúar 2023 í máli nr. C-806/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. febrúar 2023 í máli nr. C-208/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. febrúar 2023 í máli nr. C-402/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. febrúar 2023 í máli nr. C-453/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. febrúar 2023 í máli nr. C-482/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. febrúar 2023 í máli nr. T-606/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. febrúar 2023 í máli nr. T-607/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2023 í máli nr. C-524/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2023 í máli nr. C-707/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2023 í máli nr. C-349/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2023 í máli nr. C-638/22 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2023 í máli nr. C-710/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. mars 2023 í máli nr. T-324/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2023 í máli nr. C-78/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2023 í máli nr. C-410/21,C-661/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2023 í máli nr. C-695/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2023 í máli nr. C-268/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2023 í máli nr. C-394/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2023 í máli nr. C-270/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2023 í máli nr. C-16/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. mars 2023 í máli nr. T-426/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2023 í máli nr. C-682/20 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2023 í máli nr. C-690/20 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2023 í máli nr. C-693/20 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2023 í máli nr. C-752/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. mars 2023 í máli nr. C-339/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 2023 í máli nr. C-100/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 2023 í máli nr. T-72/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2023 í máli nr. C-412/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2023 í máli nr. C-514/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2023 í máli nr. C-365/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2023 í máli nr. C-662/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2023 í máli nr. T-142/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 2023 í máli nr. C-34/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 2023 í máli nr. C-269/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. apríl 2023 í máli nr. C-348/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. apríl 2023 í máli nr. C-329/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 2023 í máli nr. C-528/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 2023 í máli nr. C-70/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 2023 í máli nr. C-686/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 2023 í máli nr. C-40/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 2023 í máli nr. C-389/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 2023 í máli nr. C-487/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 2023 í máli nr. C-300/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 2023 í máli nr. C-97/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 2023 í máli nr. C-60/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. maí 2023 í máli nr. T-34/21,T-87/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 2023 í máli nr. C-817/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 2023 í máli nr. C-407/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 2023 í máli nr. C-155/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. maí 2023 í máli nr. C-105/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. maí 2023 í máli nr. C-264/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2023 í máli nr. T-451/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2023 í máli nr. T-268/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. maí 2023 í máli nr. C-608/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. maí 2023 í máli nr. C-364/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 2023 í máli nr. C-700/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 2023 í máli nr. C-468/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 2023 í máli nr. C-50/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júní 2023 í máli nr. C-132/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júní 2023 í máli nr. C-411/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 2023 í máli nr. T-326/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 2023 í máli nr. T-571/17 RENV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2023 í máli nr. C-660/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2023 í máli nr. C-459/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2023 í máli nr. C-579/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2023 í máli nr. C-823/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2023 í máli nr. C-818/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2023 í máli nr. C-259/22 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 2023 í máli nr. C-756/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 2023 í máli nr. C-211/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2023 í máli nr. C-252/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 2023 í máli nr. T-115/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 2023 í máli nr. T-272/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júlí 2023 í máli nr. C-663/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júlí 2023 í máli nr. C-142/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júlí 2023 í máli nr. C-462/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2023 í máli nr. C-615/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2023 í máli nr. C-363/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2023 í máli nr. C-765/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2023 í máli nr. C-106/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2023 í máli nr. C-313/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2023 í máli nr. C-757/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. júlí 2023 í máli nr. C-107/23 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. september 2023 í máli nr. C-137/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2023 í máli nr. C-216/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2023 í máli nr. C-601/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2023 í máli nr. C-162/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2023 í máli nr. C-461/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2023 í máli nr. C-590/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2023 í máli nr. C-209/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2023 í máli nr. C-15/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2023 í máli nr. T-65/18 RENV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2023 í máli nr. C-27/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2023 í máli nr. C-83/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2023 í máli nr. C-113/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2023 í máli nr. C-820/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2023 í máli nr. C-71/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2023 í máli nr. C-55/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2023 í máli nr. C-632/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2023 í máli nr. C-821/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2023 í máli nr. C-568/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2023 í máli nr. C-164/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2023 í máli nr. C-478/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2023 í máli nr. C-151/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2023 í máli nr. C-143/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2023 í máli nr. C-770/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2023 í máli nr. C-510/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. september 2023 í máli nr. C-133/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. september 2023 í máli nr. C-320/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. september 2023 í máli nr. C-321/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. september 2023 í máli nr. C-508/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2023 í máli nr. C-219/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2023 í máli nr. C-296/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2023 í máli nr. C-659/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 2023 í máli nr. C-670/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 2023 í máli nr. C-726/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 2023 í máli nr. C-21/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 2023 í máli nr. C-312/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 2023 í máli nr. C-45/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2023 í máli nr. T-402/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. október 2023 í máli nr. C-147/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. október 2023 í máli nr. C-655/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. október 2023 í máli nr. C-186/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2023 í máli nr. T-136/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2023 í máli nr. C-207/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2023 í máli nr. C-307/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2023 í máli nr. C-331/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2023 í máli nr. C-376/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2023 í máli nr. C-319/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2023 í máli nr. C-558/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2023 í máli nr. C-819/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2023 í máli nr. C-125/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2023 í máli nr. C-175/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2023 í máli nr. C-257/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 2023 í máli nr. C-333/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 2023 í máli nr. C-427/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 2023 í máli nr. C-472/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 2023 í máli nr. C-415/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2023 í máli nr. T-484/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 2023 í máli nr. C-260/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 2023 í máli nr. C-374/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 2023 í máli nr. C-614/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 2023 í máli nr. C-213/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 2023 í máli nr. C-209/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 2023 í máli nr. C-210/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. nóvember 2023 í máli nr. C-148/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 2023 í máli nr. C-228/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 2023 í máli nr. C-787/22 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2023 í máli nr. C-451/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2023 í máli nr. C-683/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2023 í máli nr. C-807/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2023 í máli nr. C-128/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 2023 í máli nr. T-297/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. desember 2023 í máli nr. C-518/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. desember 2023 í máli nr. C-634/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. desember 2023 í máli nr. C-26/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2023 í máli nr. C-340/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2023 í máli nr. C-767/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2023 í máli nr. T-216/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2023 í máli nr. T-389/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2023 í máli nr. T-233/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2023 í máli nr. T-313/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2023 í máli nr. T-494/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2023 í máli nr. C-680/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2023 í máli nr. C-333/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2023 í máli nr. C-124/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2023 í máli nr. C-488/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2023 í máli nr. C-718/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2023 í máli nr. C-261/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2023 í máli nr. C-281/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2023 í máli nr. C-340/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2023 í máli nr. C-167/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2023 í máli nr. C-431/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2023 í máli nr. C-96/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2023 í máli nr. C-278/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2023 í máli nr. C-397/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2023 í máli nr. C-398/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. desember 2023 í máli nr. T-757/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2024 í máli nr. C-755/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2024 í máli nr. C-122/22 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2024 í máli nr. C-252/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2024 í máli nr. C-361/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2024 í máli nr. C-363/22 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2024 í máli nr. C-524/22 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2024 í máli nr. C-231/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2024 í máli nr. C-473/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. janúar 2024 í máli nr. C-33/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. janúar 2024 í máli nr. C-621/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2024 í máli nr. C-128/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2024 í máli nr. C-451/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2024 í máli nr. C-562/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. janúar 2024 í máli nr. T-405/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2024 í máli nr. C-58/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2024 í máli nr. C-438/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2024 í máli nr. C-687/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2024 í máli nr. C-334/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2024 í máli nr. C-722/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. janúar 2024 í máli nr. C-560/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. janúar 2024 í máli nr. C-118/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. janúar 2024 í máli nr. T-745/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 2024 í máli nr. T-146/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. febrúar 2024 í máli nr. C-216/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. febrúar 2024 í máli nr. C-566/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2024 í máli nr. T-29/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2024 í máli nr. T-762/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. febrúar 2024 í máli nr. C-491/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. febrúar 2024 í máli nr. C-283/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. febrúar 2024 í máli nr. C-660/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. febrúar 2024 í máli nr. C-13/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. febrúar 2024 í máli nr. C-679/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. febrúar 2024 í máli nr. C-222/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. febrúar 2024 í máli nr. C-11/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. febrúar 2024 í máli nr. C-392/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 2024 í máli nr. C-604/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 2024 í máli nr. C-479/22 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 2024 í máli nr. C-740/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2024 í máli nr. C-291/22 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2024 í máli nr. C-452/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2024 í máli nr. C-46/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 2024 í máli nr. C-61/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 2024 í máli nr. C-90/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 2024 í máli nr. C-10/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 2024 í máli nr. T-654/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 2024 í máli nr. C-687/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 2024 í máli nr. C-741/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 2024 í máli nr. C-114/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 2024 í máli nr. C-116/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 2024 í máli nr. C-183/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. apríl 2024 í máli nr. C-567/22 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. apríl 2024 í máli nr. C-195/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. apríl 2024 í máli nr. C-716/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. apríl 2024 í máli nr. C-634/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. apríl 2024 í máli nr. C-359/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. apríl 2024 í máli nr. C-420/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. apríl 2024 í máli nr. C-276/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. apríl 2024 í máli nr. C-345/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2024 í máli nr. C-470/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2024 í máli nr. C-178/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2024 í máli nr. C-670/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2024 í máli nr. C-822/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2024 í máli nr. C-395/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2024 í máli nr. C-53/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2024 í máli nr. C-20/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2024 í máli nr. C-75/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2024 í máli nr. T-757/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2024 í máli nr. T-758/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2024 í máli nr. T-375/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. maí 2024 í máli nr. C-27/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. maí 2024 í máli nr. C-222/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. maí 2024 í máli nr. C-695/22

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1995:402 í máli nr. 17/1995

Dómur Félagsdóms 1997:97 í máli nr. 9/1997

Dómur Félagsdóms 1997:166 í máli nr. 17/1997

Dómur Félagsdóms 1998:315 í máli nr. 4/1998

Dómur Félagsdóms 1998:330 í máli nr. 12/1998

Dómur Félagsdóms 1999:484 í máli nr. 9/1999

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 10/2001 dags. 9. júlí 2001

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 2/2004 dags. 17. maí 2004

Dómur Félagsdóms í máli nr. 2/2004 dags. 12. júlí 2004

Dómur Félagsdóms í máli nr. 12/2005 dags. 29. desember 2005

Dómur Félagsdóms í máli nr. 7/2006 dags. 23. janúar 2007

Dómur Félagsdóms í máli nr. 1/2008 dags. 30. apríl 2008

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 1/2009 dags. 3. apríl 2009

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2011 dags. 3. febrúar 2011

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2011 dags. 3. febrúar 2011

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2013 dags. 10. júlí 2013

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2013 dags. 20. desember 2013

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2013 dags. 20. janúar 2014

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2015 dags. 25. mars 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2015 dags. 6. apríl 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2015 dags. 6. apríl 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2015 dags. 17. júlí 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-16/2015 dags. 28. október 2015

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-27/2015 dags. 29. janúar 2016

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2017 dags. 20. desember 2017

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-16/2020 dags. 25. mars 2021

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-20/2020 dags. 25. janúar 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2023 dags. 6. febrúar 2023

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2023 dags. 13. september 2023

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-192/2005 dags. 24. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-2/2006 dags. 31. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-191/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-110/2006 dags. 6. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-181/2007 dags. 3. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-131/2007 dags. 17. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-26/2009 dags. 22. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2011 dags. 9. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-69/2012 dags. 6. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2015 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-6/2019 dags. 20. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-17/2019 dags. 25. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2020 dags. 16. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-2/2021 dags. 21. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-94/2022 dags. 13. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2020 dags. 26. júlí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-132/2006 dags. 7. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-425/2006 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-400/2006 dags. 2. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-341/2008 dags. 11. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2008 dags. 25. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-580/2007 dags. 7. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-194/2010 dags. 17. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-263/2010 dags. 31. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-201/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-346/2010 dags. 29. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-101/2011 dags. 29. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-138/2011 dags. 18. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-160/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-189/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-181/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-43/2015 dags. 23. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-301/2013 dags. 23. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-295/2013 dags. 13. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2015 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-220/2016 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-201/2017 dags. 21. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-182/2018 dags. 28. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-5/2020 dags. 14. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-385/2019 dags. 30. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-302/2019 dags. 20. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-564/2020 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-394/2021 dags. 17. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. R-32/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-598/2020 dags. 23. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-448/2020 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-52/2022 dags. 26. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-176/2022 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-245/2023 dags. 3. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-30/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-108/2011 dags. 28. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-121/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-120/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-26/2010 dags. 12. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-16/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-5/2016 dags. 30. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-240/2020 dags. 28. október 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1184/2005 dags. 13. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-897/2006 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1416/2006 dags. 6. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-664/2006 dags. 14. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2299/2006 dags. 5. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-357/2007 dags. 21. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-282/2008 dags. 24. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1072/2008 dags. 17. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1059/2008 dags. 19. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3107/2008 dags. 7. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-676/2009 dags. 1. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1064/2009 dags. 8. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3851/2009 dags. 3. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-190/2010 dags. 9. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-461/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-460/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4388/2009 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-553/2010 dags. 26. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-439/2010 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-415/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-844/2010 dags. 1. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1088/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4818/2009 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-60/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1572/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1267/2011 dags. 4. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-528/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1844/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-23/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-406/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-305/2013 dags. 26. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1687/2012 dags. 13. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1167/2013 dags. 14. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-208/2014 dags. 17. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-625/2014 dags. 6. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-624/2014 dags. 6. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1165/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-446/2014 dags. 20. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-742/2013 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-304/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-259/2016 dags. 23. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-129/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-220/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-209/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-336/2016 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-153/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-569/2016 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-934/2016 dags. 3. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-179/2017 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-223/2017 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-209/2017 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-424/2016 dags. 24. ágúst 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-149/2017 dags. 23. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-934/2016 dags. 13. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-136/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-371/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-442/2017 dags. 18. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-672/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1146/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1091/2017 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-466/2018 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2017 dags. 7. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-195/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1567/2019 dags. 3. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1153/2020 dags. 27. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2213/2020 dags. 2. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1032/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1318/2019 dags. 26. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3163/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-385/2019 dags. 30. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-20/2020 dags. 30. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-868/2021 dags. 22. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1547/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-45/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1521/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2565/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1231/2021 dags. 10. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-35/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1699/2021 dags. 18. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-652/2022 dags. 4. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-942/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1875/2022 dags. 26. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-960/2023 dags. 5. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2835/2023 dags. 13. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2043/2005 dags. 10. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4733/2005 dags. 29. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2308/2005 dags. 31. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4906/2005 dags. 18. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-280/2006 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-776/2005 dags. 3. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6286/2005 dags. 7. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7569/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7593/2005 dags. 23. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7184/2005 dags. 29. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8815/2004 dags. 25. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-888/2006 dags. 11. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4766/2005 dags. 18. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7820/2005 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1736/2006 dags. 26. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7840/2005 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7380/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7206/2005 dags. 17. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5256/2005 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-197/2006 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-396/2006 dags. 15. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-941/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7515/2005 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1650/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1147/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1948/2006 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2188/2006 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-383/2006 dags. 20. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3690/2006 dags. 9. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1059/2006 dags. 16. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-2/2006 dags. 21. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2958/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7407/2006 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7408/2006 dags. 25. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-343/2007 dags. 19. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-1/2007 dags. 28. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5079/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3907/2006 dags. 25. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7608/2006 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2340/2005 dags. 2. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1005/2007 dags. 5. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-934/2007 dags. 13. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-696/2007 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5982/2006 dags. 12. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4805/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4808/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4807/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4804/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1496/2007 dags. 11. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2123/2007 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4843/2007 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-936/2007 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-39/2008 dags. 23. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3443/2007 dags. 23. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-781/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6574/2006 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-439/2008 dags. 12. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8416/2007 dags. 16. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8306/2007 dags. 18. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8305/2007 dags. 18. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2006 dags. 4. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7946/2007 dags. 9. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8319/2007 dags. 10. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8318/2007 dags. 10. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7167/2007 dags. 28. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6204/2006 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7836/2007 dags. 17. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6623/2007 dags. 17. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8596/2007 dags. 22. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2577/2008 dags. 3. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7182/2007 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1442/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7303/2006 dags. 16. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2813/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1931/2008 dags. 14. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-936/2007 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1195/2006 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2866/2008 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4726/2008 dags. 18. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8409/2007 dags. 23. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-656/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6727/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5470/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1725/2008 dags. 25. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3961/2008 dags. 6. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3759/2008 dags. 20. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8980/2008 dags. 26. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1611/2008 dags. 4. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9297/2008 dags. 26. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-649/2009 dags. 2. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12084/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12017/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1215/2009 dags. 12. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12027/2008 dags. 16. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1453/2007 dags. 21. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2569/2009 dags. 22. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6012/2008 dags. 27. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8210/2007 dags. 30. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4317/2009 dags. 2. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5265/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4004/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8580/2009 dags. 29. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9798/2009 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8622/2007 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1069/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6474/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9040/2009 dags. 1. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8588/2009 dags. 15. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3228/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1230/2009 dags. 22. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4743/2009 dags. 31. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11725/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10889/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-178/2010 dags. 5. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10800/2009 dags. 27. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 1. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-497/2010 dags. 17. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5780/2009 dags. 15. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1767/2010 dags. 23. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-93/2009 dags. 29. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8837/2009 dags. 1. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13507/2009 dags. 14. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10813/2009 dags. 21. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11047/2008 dags. 1. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2960/2010 dags. 10. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-846/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10673/2008 dags. 15. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13503/2009 dags. 23. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4205/2009 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2152/2010 dags. 31. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8622/2007 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12331/2009 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4084/2010 dags. 2. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2971/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5864/2010 dags. 11. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5863/2010 dags. 11. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4908/2010 dags. 11. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4784/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4785/2010 dags. 21. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2010 dags. 25. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2693/2010 dags. 29. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2373/2010 dags. 29. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1833/2010 dags. 29. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-532/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4446/2010 dags. 25. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-796/2011 dags. 27. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-885/2011 dags. 10. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-673/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1791/2011 dags. 30. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6711/2010 dags. 19. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5303/2010 dags. 26. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1140/2011 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1032/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6157/2010 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2010 dags. 1. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1605/2011 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6159/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6158/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7135/2010 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1452/2011 dags. 6. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2961/2010 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1684/2011 dags. 21. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2596/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7338/2010 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-101/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2595/2011 dags. 16. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-836/2011 dags. 27. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2601/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1942/2012 dags. 4. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3019/2011 dags. 15. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2890/2011 dags. 29. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-563/2012 dags. 6. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4877/2011 dags. 17. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2821/2011 dags. 19. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-347/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-189/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-737/2012 dags. 3. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4511/2011 dags. 8. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-562/2012 dags. 15. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4859/2011 dags. 26. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4674/2011 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6728/2010 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4398/2011 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3680/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4198/2011 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-863/2012 dags. 4. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1931/2012 dags. 11. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2438/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-721/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2304/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2011 dags. 26. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8545/2009 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2243/2012 dags. 4. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2058/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1904/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-118/2011 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3805/2012 dags. 13. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2011 dags. 17. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3271/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2173/2012 dags. 29. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1326/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4389/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3996/2012 dags. 19. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-555/2013 dags. 26. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4433/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2294/2012 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2302/2012 dags. 29. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-334/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 11. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2011 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-215/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3644/2012 dags. 21. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-1125/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3285/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4394/2012 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-507/2013 dags. 5. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-652/2013 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3594/2012 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-425/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-898/2013 dags. 3. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2012 dags. 4. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1783/2013 dags. 12. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-220/2013 dags. 16. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-442/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4218/2012 dags. 17. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4217/2012 dags. 17. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1917/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2045/2012 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2118/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-73/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1324/2012 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-172/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-71/2012 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-64/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-63/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3124/2012 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2685/2012 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-929/2013 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1759/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2361/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1471/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1470/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2012 dags. 14. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 14. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2011 dags. 14. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2187/2013 dags. 14. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-274/2014 dags. 18. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4254/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2013 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-910/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3704/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1786/2013 dags. 16. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2482/2013 dags. 23. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2412/2013 dags. 23. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-196/2014 dags. 30. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-842/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3287/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2382/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3309/2012 dags. 24. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-319/2014 dags. 1. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1467/2013 dags. 10. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-348/2013 dags. 18. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2924/2013 dags. 25. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1441/2013 dags. 22. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-537/2013 dags. 23. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-509/2014 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3590/2013 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-758/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2384/2013 dags. 16. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2383/2013 dags. 16. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3876/2013 dags. 8. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3598/2013 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2763/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2762/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2761/2014 dags. 11. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2759/2014 dags. 11. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2753/2014 dags. 23. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4813/2013 dags. 24. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2927/2013 dags. 24. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3392/2014 dags. 6. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1465/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1974/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-24/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-21/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-20/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1572/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1962/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3424/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5262/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1059/2014 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3607/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2791/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4441/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4547/2014 dags. 11. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4438/2014 dags. 11. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2014 dags. 11. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3487/2014 dags. 1. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-365/2014 dags. 5. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3525/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2530/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4559/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-327/2015 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4330/2014 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-901/2014 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2217/2015 dags. 15. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2534/2015 dags. 18. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-79/2015 dags. 7. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2835/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2834/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2833/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2832/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2831/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2830/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2829/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2828/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2827/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2826/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1073/2014 dags. 13. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2014 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1651/2015 dags. 7. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-662/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2517/2015 dags. 4. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3224/2014 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2808/2014 dags. 19. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-436/2015 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2369/2014 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1986/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-28/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-101/2016 dags. 26. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2008/2015 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-953/2014 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-665/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4451/2014 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2935/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4161/2015 dags. 11. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2298/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1180/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2521/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2520/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2519/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2518/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1171/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1057/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3482/2014 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3787/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4437/2014 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-373/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3049/2015 dags. 6. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2815/2015 dags. 29. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-821/2015 dags. 30. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1579/2015 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2492/2015 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-78/2016 dags. 12. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1967/2016 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3942/2015 dags. 19. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5075/2014 dags. 5. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3550/2015 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1130/2014 dags. 12. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-928/2014 dags. 12. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1467/2015 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2016 dags. 6. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-203/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2274/2015 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4684/2014 dags. 7. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-59/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1471/2014 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-959/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-96/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1359/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1221/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2476/2015 dags. 12. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-282/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-551/2016 dags. 9. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3844/2015 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2156/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2778/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2481/2015 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-242/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2013 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2094/2016 dags. 3. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3501/2015 dags. 16. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3533/2016 dags. 17. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3901/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-812/2016 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-669/2016 dags. 12. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1617/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1256/2016 dags. 30. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3940/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-350/2017 dags. 20. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3058/2016 dags. 26. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3232/2016 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2161/2015 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2015 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-457/2016 dags. 5. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2112/2017 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3646/2016 dags. 29. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-701/2017 dags. 16. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-155/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2782/2016 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3649/2016 dags. 31. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-141/2017 dags. 6. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2203/2016 dags. 27. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3730/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3146/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-966/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-608/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3434/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1676/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2635/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1933/2017 dags. 9. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1704/2017 dags. 28. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2251/2017 dags. 9. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1857/2017 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2672/2016 dags. 21. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3152/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3473/2016 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1299/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-550/2016 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3301/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-314/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-372/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2249/2017 dags. 28. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2873/2017 dags. 12. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3869/2017 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2177/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1028/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4525/2013 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3896/2017 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-523/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. V-17/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2891/2017 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-133/2018 dags. 21. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-770/2018 dags. 8. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1522/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3246/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1270/2017 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1764/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1106/2017 dags. 8. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-887/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1245/2017 dags. 18. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2018 dags. 26. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2184/2018 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-662/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3026/2018 dags. 17. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2558/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3887/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3621/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3620/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3248/2018 dags. 18. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3247/2018 dags. 18. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-129/2019 dags. 25. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4044/2018 dags. 2. júlí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-266/2019 dags. 16. júlí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4046/2018 dags. 7. ágúst 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3446/2018 dags. 27. september 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2410/2018 dags. 8. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2409/2018 dags. 8. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2408/2018 dags. 8. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-824/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-154/2019 dags. 22. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1506/2018 dags. 25. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1507/2018 dags. 25. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5818/2019 dags. 25. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-406/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4220/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-391/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2785/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2374/2018 dags. 19. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3439/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7062/2019 dags. 9. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2730/2018 dags. 14. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1404/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7389/2019 dags. 5. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7061/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3366/2018 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2019 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4207/2018 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1564/2019 dags. 18. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3102/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3713/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5301/2019 dags. 26. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3211/2019 dags. 26. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2968/2019 dags. 27. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2603/2019 dags. 27. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-7537/2019 dags. 29. maí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3207/2019 dags. 29. maí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7432/2019 dags. 10. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2369/2019 dags. 23. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5634/2019 dags. 29. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7550/2019 dags. 30. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3251/2018 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-251/2019 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3026/2019 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-611/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4860/2019 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2019 dags. 21. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5324/2019 dags. 21. september 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5176/2019 dags. 21. september 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3033/2019 dags. 23. september 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-989/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6095/2019 dags. 30. september 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4147/2019 dags. 14. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1082/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1081/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3066/2019 dags. 22. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3411/2015 dags. 27. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6338/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3067/2019 dags. 9. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-679/2019 dags. 10. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1361/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1074/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6092/2019 dags. 24. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4047/2018 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1671/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1775/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2444/2020 dags. 8. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2020 dags. 15. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3381/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3065/2019 dags. 8. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4339/2020 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2019 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2596/2019 dags. 1. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5061/2020 dags. 5. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2035/2020 dags. 11. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3197/2019 dags. 12. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2035/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-578/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8237/2020 dags. 24. mars 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. R-1900/2021 dags. 5. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-639/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-638/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7099/2020 dags. 25. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-466/2020 dags. 4. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6573/2020 dags. 15. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5636/2019 dags. 16. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5637/2019 dags. 16. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7231/2020 dags. 30. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2299/2021 dags. 5. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8252/2020 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5637/2020 dags. 11. ágúst 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3025/2020 dags. 16. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1370/2021 dags. 20. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6078/2020 dags. 27. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7813/2020 dags. 29. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4332/2020 dags. 4. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-715/2021 dags. 7. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7632/2020 dags. 12. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7631/2020 dags. 12. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7630/2020 dags. 12. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7617/2020 dags. 12. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1826/2021 dags. 12. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1826/2021 dags. 14. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6378/2020 dags. 18. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-232/2021 dags. 22. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1853/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3016/2021 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5993/2020 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3844/2021 dags. 6. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8164/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2070/2020 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4159/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-491/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3894/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3513/2021 dags. 28. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2934/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2935/2021 dags. 3. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2148/2021 dags. 22. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2021 dags. 24. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4661/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7950/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4941/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2229/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2857/2020 dags. 29. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-645/2022 dags. 5. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5103/2021 dags. 17. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4921/2021 dags. 30. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5130/2021 dags. 2. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2021 dags. 2. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3343/2021 dags. 30. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2982/2020 dags. 14. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5409/2021 dags. 15. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5658/2021 dags. 5. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5283/2021 dags. 6. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5834/2021 dags. 13. september 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3364/2021 dags. 27. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5843/2021 dags. 27. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-679/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4881/2021 dags. 3. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4043/2021 dags. 11. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-264/2022 dags. 12. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4681/2021 dags. 1. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5219/2021 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1405/2022 dags. 21. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3329/2022 dags. 22. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4681/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-686/2022 dags. 6. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-809/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-806/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1853/2022 dags. 19. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3567/2022 dags. 20. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1296/2022 dags. 20. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2990/2022 dags. 21. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2343/2022 dags. 22. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1745/2022 dags. 29. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3523/2021 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1864/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5129/2021 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-232/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5931/2021 dags. 7. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2022 dags. 28. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3740/2022 dags. 1. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2021 dags. 8. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1116/2022 dags. 9. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-582/2021 dags. 10. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1160/2022 dags. 14. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3728/2022 dags. 22. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4146/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2475/2022 dags. 28. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1693/2022 dags. 28. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3148/2022 dags. 29. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5277/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4023/2022 dags. 14. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4760/2022 dags. 21. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-111/2017 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-181/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3670/2022 dags. 3. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-998/2022 dags. 31. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3024/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2378/2022 dags. 30. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3738/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3735/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2646/2022 dags. 29. september 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3006/2022 dags. 2. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1088/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-3162/2023 dags. 20. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1612/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2023 dags. 5. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1297/2023 dags. 5. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5794/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5894/2022 dags. 22. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3962/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3149/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4081/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2923/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4859/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1641/2023 dags. 20. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3708/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2953/2023 dags. 8. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4088/2023 dags. 9. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4067/2023 dags. 12. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6026/2023 dags. 23. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5807/2023 dags. 11. júní 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6851/2023 dags. 14. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-15/2008 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-66/2009 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-185/2013 dags. 23. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-540/2013 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-202/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-223/2016 dags. 26. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-11/2017 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-2/2018 dags. 8. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-1/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-389/2021 dags. 1. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-520/2021 dags. 25. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-553/2022 dags. 27. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-552/2022 dags. 27. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-478/2022 dags. 11. janúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-96/2007 dags. 27. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-30/2008 dags. 6. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-19/2008 dags. 12. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-12/2009 dags. 2. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-22/2010 dags. 19. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-56/2013 dags. 16. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-25/2015 dags. 10. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-16/2017 dags. 10. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-4/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-125/2019 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-169/2020 dags. 26. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-9/2021 dags. 25. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-136/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-173/2005 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. K-1/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-155/2011 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-1/2012 dags. 26. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-30/2012 dags. 31. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-160/2013 dags. 8. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-10/2014 dags. 18. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-125/2015 dags. 14. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-53/2017 dags. 12. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-19/2019 dags. 14. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-297/2019 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-289/2020 dags. 2. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-126/2020 dags. 11. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-187/2022 dags. 15. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-81/2022 dags. 28. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-60/2022 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-69/2024 dags. 18. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 23/2015 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 25/2013 dags. 15. ágúst 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 18/2010 dags. 15. september 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 4/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 1/2015 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 110/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 73/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 85/2020 dags. 3. desember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 87/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 63/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/1998 dags. 6. maí 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/1999 dags. 26. nóvember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/1999 dags. 26. nóvember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/1999 dags. 26. nóvember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2006 dags. 29. september 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2005 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2009 dags. 22. september 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2009 dags. 29. september 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2004 dags. 4. desember 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2005 dags. 2. ágúst 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2006 dags. 19. maí 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2006 dags. 15. júní 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2018 dags. 14. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2019 dags. 18. febrúar 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2019 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2021 dags. 4. apríl 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2022 dags. 16. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2022 dags. 5. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2022 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2023 dags. 22. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 12/2015 dags. 23. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 24/2015 dags. 19. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 61/2015 dags. 13. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 62/2015 dags. 13. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 65/2015 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 80/2015 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2015 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 78/2015 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 83/2015 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 82/2015 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2015 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 139/2015 dags. 6. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2015 dags. 6. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2015 dags. 6. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 146/2015 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 158/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2015 dags. 9. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2015 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 174/2015 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2015 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 140/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 195/2015 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2015 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2015 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 196/2015 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 184/2015 dags. 16. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 207/2015 dags. 16. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2015 dags. 16. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2016 dags. 7. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2016 dags. 7. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2016 dags. 7. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2016 dags. 7. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5/2016 dags. 16. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 19/2016 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 20/2016 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 14/2016 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2016 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 51/2017 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 24/2016 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2016 dags. 1. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 38/2016 dags. 1. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2016 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2016 dags. 16. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 50/2016 dags. 16. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 56/2016 dags. 16. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2016 dags. 1. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 80/2016 dags. 1. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2016 dags. 1. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2016 dags. 1. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 65/2016 dags. 1. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 66/2016 dags. 1. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 87/2016 dags. 8. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 91/2016 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 100/2016 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2016 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2016 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2016 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 107/2016 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 106/2016 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2016 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2016 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2016 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2016 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 119/2016 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 102/2016 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 121/2016 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2016 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 122/2016 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2016 dags. 12. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 128/2016 dags. 12. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 141/2016 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 140/2016 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2016 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2016 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2016 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 120/2016 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2016 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 149/2016 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 90/2016 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 135/2016 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 150/2016 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 146/2016 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2016 dags. 3. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 155/2016 dags. 3. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 156/2016 dags. 3. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 168/2016 dags. 17. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2016 dags. 17. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2016 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2016 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 145/2016 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 184/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2016 dags. 21. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 205/2016 dags. 21. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2016 dags. 21. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 239/2016 í máli nr. KNU16030046 dags. 28. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2016 dags. 28. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 240/2016 dags. 28. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 241/2016 dags. 28. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2016 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 207/2016 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 249/2016 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 270/2016 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 269/2016 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 170/2016 dags. 17. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 277/2016 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 278/2016 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 279/2016 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 283/2016 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2015 dags. 26. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 291/2016 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 290/2016 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 292/2016 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 285/2016 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 289/2016 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 295/2016 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 288/2016 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 303/2016 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 315/2016 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 314/2016 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 316/2016 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 313/2016 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 284/2016 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 325/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 326/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 333/2016 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 327/2016 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2016 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 332/2016 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2016 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2016 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2016 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 354/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 353/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 357/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 358/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 355/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 362/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 382/2016 dags. 17. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 371/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 375/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 373/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 366/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 367/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 370/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 388/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 374/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 369/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 365/2016 í máli nr. KNU16060031 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 368/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 390/2016 dags. 21. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2016 dags. 21. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 403/2016 dags. 24. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 405/2016 dags. 25. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 407/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 406/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 398/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 399/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 394/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 395/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 396/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 401/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 409/2016 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 408/2016 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 413/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 421/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 447/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 446/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 433/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 429/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 442/2016 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2016 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 440/2016 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 439/2016 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 444/2016 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 441/2016 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 443/2016 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 453/2016 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 452/2016 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 450/2016 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 451/2016 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 475/2016 dags. 22. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 456/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 457/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 476/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 477/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 419/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 493/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 491/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 492/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 490/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 502/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 501/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 504/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 522/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 565/2016 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 494/2016 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 537/2016 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 532/2016 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2016 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 527/2016 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 539/2016 í máli nr. KNU16100027 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 538/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 513/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 546/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 545/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 548/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 547/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 540/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 517/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 516/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 550/2016 dags. 17. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 549/2016 dags. 17. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2017 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5/2017 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 33/2017 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 32/2017 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2017 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 22/2017 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 27/2017 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 26/2017 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 29/2017 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 23/2017 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 28/2017 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 24/2017 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2017 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2017 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 36/2017 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 52/2017 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2017 dags. 27. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 42/2017 dags. 27. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 59/2017 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 58/2017 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 55/2017 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 57/2017 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 56/2017 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 60/2017 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1/2017 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2017 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2017 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 16/2017 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 62/2017 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 63/2017 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 73/2017 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2017 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 66/2017 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2017 dags. 7. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 80/2017 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2017 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 78/2017 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 77/2017 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2017 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2017 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2017 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 96/2017 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 99/2017 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 88/2017 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2017 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 100/2017 í máli nr. KNU16110079 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 102/2017 í máli nr. KNU16120046 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2017 í máli nr. KNU16120069 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 87/2017 í máli nr. KNU16120044 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2017 í máli nr. KNU16120047 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 121/2017 í máli nr. KNU16090015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 119/2017 í máli nr. KNU16100029 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 116/2017 í máli nr. KNU17010008 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2017 í máli nr. KNU17010009 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 120/2017 í máli nr. KNU16070006 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2017 í máli nr. KNU16120079 dags. 2. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 112/2017 í máli nr. KNU16120078 dags. 2. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2017 í máli nr. KNU16120083 dags. 3. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 135/2017 í máli nr. KNU16120082 dags. 3. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2017 í máli nr. KNU17010004 dags. 9. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 82/2017 í máli nr. KNU17010005 dags. 9. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 149/2017 í máli nr. KNU17010001 dags. 9. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 140/2017 í máli nr. KNU17020015 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2017 í máli nr. KNU17020014 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2017 í máli nr. KNU16120066 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 139/2017 í máli nr. KNU16120059 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 144/2017 í máli nr. KNU16120043 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 145/2017 í máli nr. KNU17020016 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 146/2017 í máli nr. KNU17020008 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2017 í máli nr. KNU16090071 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2017 í máli nr. KNU16100010 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 166/2017 í máli nr. KNU16080027 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 161/2017 í máli nr. KNU16110057 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 160/2017 í máli nr. KNU16110058 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 167/2017 í máli nr. KNU16090048 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 25/2017 í máli nr. KNU16090053 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 163/2017 í máli nr. KNU17020031 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 178/2017 í máli nr. KNU17020054 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2017 í máli nr. KNU16120058 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 172/2017 í máli nr. KNU17020035 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 174/2017 í máli nr. KNU17010027 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2017 í máli nr. KNU17020038 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2017 í máli nr. KNU17010017 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2017 í máli nr. KNU17010016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 165/2017 í máli nr. KNU17020037 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 185/2017 í máli nr. KNU17020003 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 184/2017 í máli nr. KNU17010018 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2017 í máli nr. KNU16080028 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 194/2017 í máli nr. KNU16110067 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2017 í máli nr. KNU16100003 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 159/2017 í máli nr. KNU17020039 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2017 í máli nr. KNU17020057 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2017 í máli nr. KNU17020056 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2017 í máli nr. KNU17020051 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2017 í máli nr. KNU17020042 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 193/2017 í máli nr. KNU17020045 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2017 í máli nr. KNU17020043 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2017 í máli nr. KNU17020041 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 158/2017 í máli nr. KNU17020040 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 243/2017 í máli nr. KNU16110043 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2017 í máli nr. KNU17030023 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 207/2017 í máli nr. KNU17030016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2017 í máli nr. KNU17020032 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 239/2017 í máli nr. KNU17020033 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 224/2017 í máli nr. KNU16110025 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 240/2017 í máli nr. KNU17030011 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2017 í máli nr. KNU17030060 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2017 í máli nr. KNU17030041 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 215/2017 í máli nr. KNU17020049 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 216/2017 í máli nr. KNU17020050 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2017 í máli nr. KNU17030001 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 223/2017 í máli nr. KNU16110024 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 225/2017 í máli nr. KNU16110026 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2017 í máli nr. KNU16110018 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2017 í máli nr. KNU17020001 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 204/2017 í máli nr. KNU17030018 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 249/2017 í máli nr. KNU16100023 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2017 í máli nr. KNU17020052 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 259/2017 í máli nr. KNU17030055 dags. 9. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 266/2017 í máli nr. KNU17030014 dags. 9. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 263/2017 í máli nr. KNU17030043 dags. 9. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 262/2017 í máli nr. KNU17030012 dags. 9. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 291/2017 í máli nr. KNU17040021 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 296/2017 í máli nr. KNU17040018 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 294/2017 í máli nr. KNU17030063 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 295/2017 í máli nr. KNU17040024 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 292/2017 í máli nr. KNU17040008 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 293/2017 í máli nr. KNU17040019 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 290/2017 í máli nr. KNU17040020 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2017 í máli nr. KNU17040027 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 298/2017 í máli nr. KNU17040028 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 286/2017 í máli nr. KNU17030025 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 299/2017 í máli nr. KNU17030056 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2017 í máli nr. KNU17020007 dags. 26. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 301/2017 í máli nr. KNU17040030 dags. 26. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 316/2017 í máli nr. KNU17040035 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 315/2017 í máli nr. KNU17040034 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 308/2017 í máli nr. KNU17040046 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 307/2017 í máli nr. KNU17040047 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 312/2017 í máli nr. KNU17040038 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 313/2017 í máli nr. KNU17040037 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 310/2017 í máli nr. KNU17040010 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 309/2017 í máli nr. KNU17040009 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 314/2017 í máli nr. KNU17040033 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 317/2017 í máli nr. KNU17050019 dags. 9. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 326/2017 í máli nr. KNU17040043 dags. 9. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2017 í máli nr. KNU17050026 dags. 9. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2017 í máli nr. KNU17050028 dags. 9. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 343/2017 í máli nr. KNU17040042 dags. 15. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2017 í máli nr. KNU17050011 dags. 15. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2017 í máli nr. KNU17050016 dags. 15. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 339/2017 í máli nr. KNU17040011 dags. 15. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 378/2017 í máli nr. KNU17060003 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 379/2017 í máli nr. KNU17060004 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 368/2017 í máli nr. KNU17040016 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 369/2017 í máli nr. KNU17040017 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 373/2017 í máli nr. KNU17050025 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 374/2017 í máli nr. KNU17050047 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2017 í máli nr. KNU17020076 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 341/2017 í máli nr. KNU17020075 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 350/2017 í máli nr. KNU17040048 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2017 í máli nr. KNU17040049 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2017 í máli nr. KNU17050023 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 376/2017 í máli nr. KNU17030052 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 377/2017 í máli nr. KNU17030051 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 400/2017 í máli nr. KNU17060031 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 401/2017 í máli nr. KNU17060032 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2017 í máli nr. KNU17020048 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 402/2017 í máli nr. KNU17050043 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 412/2017 í máli nr. KNU17060029 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 413/2017 í máli nr. KNU17060050 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 411/2017 í máli nr. KNU17050030 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 408/2017 í máli nr. KNU17050017 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 414/2017 í máli nr. KNU17020074 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2017 í máli nr. KNU17050021 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 407/2017 í máli nr. KNU17050036 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 422/2017 í máli nr. KNU17050006 dags. 20. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 384/2017 í máli nr. KNU17050039 dags. 10. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2017 í máli nr. KNU17060026 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 435/2017 í máli nr. KNU17060035 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 447/2017 í máli nr. KNU17050056 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 434/2017 í máli nr. KNU17060062 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 432/2017 í máli nr. KNU17060039 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 433/2017 í máli nr. KNU17060038 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 441/2017 í máli nr. KNU17060034 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 440/2017 í máli nr. KNU17070025 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 444/2017 í máli nr. KNU17070004 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 446/2017 í máli nr. KNU17070013 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 443/2017 í máli nr. KNU17070040 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 442/2017 í máli nr. KNU17070010 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 469/2017 í máli nr. KNU17070028 dags. 24. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 471/2017 í máli nr. KNU17070038 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 481/2017 í máli nr. KNU17070043 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 482/2017 í máli nr. KNU17070042 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 437/2017 í máli nr. KNU17060011 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 474/2017 í máli nr. KNU17070056 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 405/2017 í máli nr. KNU17050057 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 478/2017 í máli nr. KNU17070003 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 492/2017 í máli nr. KNU17060065 dags. 7. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 514/2017 í máli nr. KNU17080023 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 491/2017 í máli nr. KNU17080022 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 512/2017 í máli nr. KNU17070011 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 489/2017 í máli nr. KNU17070015 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 488/2017 í máli nr. KNU17070014 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 513/2017 í máli nr. KNU17070012 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 510/2017 í máli nr. KNU17060049 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 509/2017 í máli nr. KNU17070037 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 522/2017 í máli nr. KNU17060057 dags. 22. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 523/2017 í máli nr. KNU17060056 dags. 22. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2017 í máli nr. KNU17080021 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 526/2017 í máli nr. KNU17080032 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 524/2017 í máli nr. KNU17080014 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 531/2017 í máli nr. KNU17080031 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 532/2017 í máli nr. KNU17080030 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 540/2017 í máli nr. KNU17080020 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 548/2017 í máli nr. KNU17090037 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 552/2017 í máli nr. KNU17070049 dags. 10. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 527/2017 í máli nr. KNU17080007 dags. 24. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 583/2017 í máli nr. KNU17080006 dags. 24. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 596/2017 í máli nr. KNU17090052 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 616/2017 í máli nr. KNU17090019 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 604/2017 í máli nr. KNU17080004 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 605/2017 í máli nr. KNU17090034 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 511/2017 í máli nr. KNU17060061 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 621/2017 í máli nr. KNU17090047 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 618/2017 í máli nr. KNU17100041 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 614/2017 í máli nr. KNU17100044 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 622/2017 í máli nr. KNU17090048 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 619/2017 í máli nr. KNU17100042 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 640/2017 í máli nr. KNU17100056 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 608/2017 í máli nr. KNU17090028 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 609/2017 í máli nr. KNU17090029 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 633/2017 í máli nr. KNU17090038 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 636/2017 í máli nr. KNU17090026 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 645/2017 í máli nr. KNU17090039 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 638/2017 í máli nr. KNU17100064 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 637/2017 í máli nr. KNU17100063 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 617/2017 í máli nr. KNU17070044 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 639/2017 í máli nr. KNU17110001 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 657/2017 í máli nr. KNU17100040 dags. 5. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 670/2017 í máli nr. KNU17090035 dags. 5. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 668/2017 í máli nr. KNU17090033 dags. 5. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 660/2017 í máli nr. KNU17100047 dags. 5. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 597/2017 í máli nr. KNU17100007 dags. 7. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 672/2017 í máli nr. KNU17070053 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 699/2017 í máli nr. KNU17110051 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 689/2017 í máli nr. KNU17110033 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 697/2017 í máli nr. KNU17120001 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 693/2017 í máli nr. KNU17110057 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 687/2017 í máli nr. KNU17110048 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 676/2017 í máli nr. KNU17090053 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 686/2017 í máli nr. KNU17090046 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 679/2017 í máli nr. KNU17100023 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 673/2017 í máli nr. KNU17110004 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 700/2017 í máli nr. KNU17110044 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 682/2017 í máli nr. KNU17100046 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 688/2017 í máli nr. KNU17090027 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 701/2017 í máli nr. KNU17120012 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 694/2017 í máli nr. KNU17110058 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 695/2017 í máli nr. KNU17110060 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 702/2017 í máli nr. KNU17110034 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 690/2017 í máli nr. KNU17110032 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 667/2017 í máli nr. KNU17110021 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 675/2017 í máli nr. KNU17110022 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 615/2017 í máli nr. KNU17100045 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 716/2017 í máli nr. KNU17120016 dags. 21. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2018 í máli nr. KNU17120004 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 8/2018 í máli nr. KNU17110052 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 23/2018 í máli nr. KNU17120049 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 10/2018 í máli nr. KNU17100049 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2018 í máli nr. KNU17120033 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 21/2018 í máli nr. KNU17120035 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 16/2018 í máli nr. KNU17120034 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 22/2018 í máli nr. KNU17120036 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 20/2018 í máli nr. KNU17100017 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 18/2018 í máli nr. KNU17120018 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 13/2018 í máli nr. KNU17120011 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 12/2018 í máli nr. KNU17120010 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5/2018 í máli nr. KNU17110040 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 17/2018 í máli nr. KNU17120019 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 40/2018 í máli nr. KNU17120050 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 33/2018 í máli nr. KNU17120039 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2018 í máli nr. KNU17120025 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 44/2018 í máli nr. KNU17110043 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2018 í máli nr. KNU17120009 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2018 í máli nr. KNU18010001 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2018 í máli nr. KNU17120031 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2018 í máli nr. KNU17100075 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 71/2018 í máli nr. KNU17100066 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2018 í máli nr. KNU17100014 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 64/2018 í máli nr. KNU18010002 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 65/2018 í máli nr. KNU18010003 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2018 í máli nr. KNU18010014 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 91/2018 í máli nr. KNU17100004 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 86/2018 í máli nr. KNU18010020 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2018 í máli nr. KNU17100005 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 87/2018 í máli nr. KNU18010030 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 94/2018 í máli nr. KNU17120042 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2018 í máli nr. KNU18020001 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 96/2018 í máli nr. KNU17120047 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 90/2018 í máli nr. KNU18020002 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2018 í máli nr. KNU17120043 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2018 í máli nr. KNU17120048 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 85/2018 í máli nr. KNU17120054 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 99/2018 í máli nr. KNU17120007 dags. 1. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2018 í máli nr. KNU18020003 dags. 1. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 100/2018 í máli nr. KNU17120008 dags. 1. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 70/2018 í máli nr. KNU18010016 dags. 1. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2018 í máli nr. KNU18010035 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2018 í máli nr. KNU18010024 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 113/2018 í máli nr. KNU18020006 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2018 í máli nr. KNU18010031 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 105/2018 í máli nr. KNU18020013 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 106/2018 í máli nr. KNU18010029 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 114/2018 í máli nr. KNU18020033 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 116/2018 í máli nr. KNU18010022 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 117/2018 í máli nr. KNU18010023 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2018 í máli nr. KNU18010027 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 144/2018 í máli nr. KNU18020020 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 158/2018 í máli nr. KNU18010033 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 132/2018 í máli nr. KNU18020032 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2018 í máli nr. KNU18020030 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 143/2018 í máli nr. KNU18010026 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2018 í máli nr. KNU18010025 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 145/2018 í máli nr. KNU18020023 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 139/2018 í máli nr. KNU18010028 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 128/2018 í máli nr. KNU18020029 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2018 í máli nr. KNU17120045 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2018 í máli nr. KNU17110031 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 140/2018 í máli nr. KNU18020004 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 150/2018 í máli nr. KNU18020028 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 141/2018 í máli nr. KNU18020005 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 151/2018 í máli nr. KNU18020014 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 155/2018 í máli nr. KNU18010005 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2018 í máli nr. KNU18020018 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 172/2018 í máli nr. KNU18020008 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 173/2018 í máli nr. KNU18020019 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2018 í máli nr. KNU18010034 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 168/2018 í máli nr. KNU18020059 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2018 í máli nr. KNU18020022 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2018 í máli nr. KNU18020011 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2018 í máli nr. KNU18020009 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 174/2018 í málum nr. KNU18020035 o.fl. dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 207/2018 í máli nr. KNU18020037 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2018 í máli nr. KNU18030015 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 200/2018 í málum nr. KNU18020067 o.fl. dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 212/2018 í máli nr. KNU18020065 dags. 3. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2018 í máli nr. KNU18030003 dags. 3. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 213/2018 í málum nr. KNU18020049 o.fl. dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 217/2018 í máli nr. KNU18030032 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 208/2018 í máli nr. KNU18020041 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2018 í máli nr. KNU18030026 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 218/2018 í máli nr. KNU18040024 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2018 í máli nr. KNU18030006 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 228/2018 í máli nr. KNU18020078 dags. 17. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 230/2018 í máli nr. KNU18020066 dags. 17. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 237/2018 í máli nr. KNU18030034 dags. 29. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2018 í máli nr. KNU18040036 dags. 29. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2018 í máli nr. KNU18040054 dags. 29. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 269/2018 í máli nr. KNU18050001 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2018 í máli nr. KNU18040035 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 274/2018 í máli nr. KNU18050003 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 291/2018 í máli nr. KNU18050052 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 292/2018 í máli nr. KNU18050050 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 289/2018 í máli nr. KNU18050004 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 305/2018 í máli nr. KNU18040023 dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 307/2018 í máli nr. KNU18060001 dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2018 í máli nr. KNU18070006 dags. 19. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 325/2018 í máli nr. KNU1800026 dags. 19. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2018 í málum nr. KNU18050061 o.fl. dags. 26. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2018 í málum nr. KNU18050048 o.fl. dags. 26. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 338/2018 í máli nr. KNU18050028 dags. 26. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 339/2018 í máli nr. KNU18050045 dags. 26. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2018 í málum nr. KNU18050012 o.fl. dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 324/2018 í máli nr. KNU18060012 dags. 2. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2018 í máli nr. KNU18060013 dags. 3. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2018 í máli nr. KNU18060032 dags. 3. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 347/2018 í máli nr. KNU18060010 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2018 í máli nr. KNU18050056 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 346/2018 í máli nr. KNU18050013 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 326/2018 í máli nr. KNU18030028 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2018 í máli nr. KNU18050019 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 358/2018 í máli nr. KNU18060024 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 360/2018 í máli nr. KNU18050057 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 362/2018 í máli nr. KNU18050036 dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 363/2018 í máli nr. KNU18070018 dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 364/2018 í máli nr. KNU18050063 dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 361/2018 í málum nr. KNU18070010 o.fl. dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 366/2018 í máli nr. KNU18070031 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 365/2018 í máli nr. KNU18070012 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 368/2018 í máli nr. KNU18060037 dags. 18. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 377/2018 í máli nr. KNU18070034 dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 378/2018 í málum nr. KNU18070028 o.fl. dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 390/2018 í máli nr. KNU18060021 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 384/2018 í máli nr. KNU18060025 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2018 í máli nr. KNU18070022 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 383/2018 í máli nr. KNU18060033 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 398/2018 í máli nr. KNU18080005 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 404/2018 í máli nr. KNU18070017 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2018 í máli nr. KNU18080025 dags. 9. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 419/2018 í málum nr. KNU18090004 o.fl. dags. 9. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 414/2018 í máli nr. KNU18080014 dags. 9. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 433/2018 í máli nr. KNU18090035 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 435/2018 í máli nr. KNU18090025 dags. 18. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 441/2018 í máli nr. KNU18070039 dags. 18. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 443/2018 í máli nr. KNU18090011 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 437/2018 í máli nr. KNU18080003 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 449/2018 í máli nr. KNU18060049 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2018 í máli nr. KNU18080004 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 442/2018 í máli nr. KNU18090015 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 447/2018 í máli nr. KNU18090012 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 452/2018 í máli nr. KNU18080022 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 445/2018 í máli nr. KNU18090023 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 448/2018 í málum nr. KNU18090032 o.fl. dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 458/2018 í málum nr. KNU18060043 o.fl. dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 459/2018 í máli nr. KNU18070019 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 476/2018 í máli nr. KNU18100019 dags. 5. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 465/2018 í máli nr. KNU18090043 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 464/2018 í máli nr. KNU18090041 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 472/2018 í máli nr. KNU18090033 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 467/2018 í máli nr. KNU18090046 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 460/2018 í máli nr. KNU18090038 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 463/2018 í máli nr. KNU18080027 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2018 í máli nr. KNU18090040 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 471/2018 í málum nr. KNU18080023 o.fl. dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 495/2018 í málum nr. KNU18100065 o.fl. dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 503/2018 í máli nr. KNU18100063 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 494/2018 í máli nr. KNU18080011 dags. 19. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 439/2018 í máli nr. KNU18070026 dags. 20. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 508/2018 í máli nr. KNU18080013 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 507/2018 í máli nr. KNU18090006 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 516/2018 í máli nr. KNU18110023 dags. 25. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 529/2018 í máli nr. KNU18110009 dags. 25. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 530/2018 í máli nr. KNU18110010 dags. 25. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 518/2018 í máli nr. KNU18110024 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 509/2018 í máli nr. KNU18100004 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 517/2018 í máli nr. KNU18100010 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 522/2018 í máli nr. KNU18100017 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2018 í máli nr. KNU18100047 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 514/2018 í máli nr. KNU18090045 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 520/2018 í máli nr. KNU18100050 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 521/2018 í máli nr. KNU18100048 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 519/2018 í máli nr. KNU18100049 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 524/2018 í máli nr. KNU18100030 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 515/2018 í máli nr. KNU18100002 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 526/2018 í máli nr. KNU18100029 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 528/2018 í máli nr. KNU18110002 dags. 29. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 540/2018 í máli nr. KNU18100052 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 510/2018 í máli nr. KNU18100009 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 535/2018 í málum nr. KNU18100031 o.fl. dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 534/2018 í máli nr. KNU18050064 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 533/2018 í máli nr. KNU18090044 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 539/2018 í máli nr. KNU18110025 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 550/2018 í málum nr. KNU18110044 o.fl. dags. 10. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 543/2018 í málum nr. KNU18100059 o.fl. dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 549/2018 í máli nr. KNU18110030 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 541/2018 í máli nr. KNU18100062 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 532/2018 í málum nr. KNU18110003 o.fl. dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 546/2018 í málum nr. KNU18100058 o.fl. dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 548/2018 í máli nr. KNU18100055 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 461/2018 í máli nr. KNU18090039 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 545/2018 í máli nr. KNU18110027 dags. 14. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 575/2018 í máli nr. KNU18120013 dags. 21. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1/2019 í máli nr. KNU18100054 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 547/2018 í máli nr. KNU18110014 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5/2019 í máli nr. KNU18120007 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2019 í máli nr. KNU18120009 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 8/2019 í máli nr. KNU18110039 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2019 í máli nr. KNU18120010 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2019 í máli nr. KNU18110041 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2019 í máli nr. KNU18120012 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 7/2019 í máli nr. KNU18120008 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 9/2019 í máli nr. KNU18120033 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2019 í máli nr. KNU18110042 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 23/2019 í máli nr. KNU18120049 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 36/2019 í máli nr. KNU18120035 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 40/2019 í máli nr. KNU18120052 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 47/2019 í máli nr. KNU18120053 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 48/2019 í máli nr. KNU18120014 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 42/2019 í máli nr. KNU18120031 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 28/2019 í máli nr. KNU18120030 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2019 í máli nr. KNU18120051 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 33/2019 í máli nr. KNU18120032 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2019 í máli nr. KNU18120055 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 25/2019 í máli nr. KNU18120034 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 55/2019 í máli nr. KNU19010020 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 52/2019 í málum nr. KNU19010023 o.fl. dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 58/2019 í máli nr. KNU18120067 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 59/2019 í máli nr. KNU18120057 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2019 í máli nr. KNU18120060 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 56/2019 í máli nr. KNU18120061 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 66/2019 í máli nr. KNU19010025 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 62/2019 í máli nr. KNU19010005 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 61/2019 í máli nr. KNU19010004 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 51/2019 í máli nr. KNU19010001 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2019 í málum nr. KNU18110035 o.fl. dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 65/2019 í máli nr. KNU19010035 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2019 í máli nr. KNU19010003 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 86/2019 í máli nr. KNU19020019 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 71/2019 í máli nr. KNU19010012 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 70/2019 í máli nr. KNU19010009 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 78/2019 í máli nr. KNU18120064 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 99/2019 í máli nr. KNU19010013 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2019 í máli nr. KNU19010020 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2019 í málum nr. KNU19010007 o.fl. dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 107/2019 í máli nr. KNU18120011 dags. 7. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2019 í máli nr. KNU18120025 dags. 7. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 105/2019 í máli nr. KNU18120058 dags. 7. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2020 í máli nr. KNU19110010 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2019 í máli nr. KNU19020009 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2019 í máli nr. KNU19020008 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2019 í máli nr. KNU19020033 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 116/2019 í máli nr. KNU19020003 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 106/2019 í máli nr. KNU19010018 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2019 í máli nr. KNU19020015 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 112/2019 í máli nr. KNU18120063 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 145/2019 í máli nr. KNU19020043 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2019 í máli nr. KNU19020035 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2019 í máli nr. KNU19020027 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 135/2019 í máli nr. KNU19020047 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2019 í máli nr. KNU19020012 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2019 í máli nr. KNU19020036 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 117/2019 í máli nr. KNU19020023 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 152/2019 í máli nr. KNU19020058 dags. 4. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2019 í máli nr. KNU19020073 dags. 4. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 158/2019 í málum nr. KNU19020051 o.fl. dags. 8. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2019 í máli nr. KNU19030006 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 163/2019 í máli nr. KNU19020045 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2019 í máli nr. KNU19020046 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 161/2019 í máli nr. KNU19020074 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2019 í máli nr. KNU19020034 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 159/2019 í máli nr. KNU19020061 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 132/2019 í málum nr. KNU19020016 o.fl. dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 169/2019 í málum nr. KNU19030034 o.fl. dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 160/2019 í máli nr. KNU19020069 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 167/2019 í máli nr. KNU19030028 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2019 í máli nr. KNU19030015 dags. 14. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2019 í máli nr. KNU19030022 dags. 14. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2019 í máli nr. KNU19020042 dags. 14. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2019 í máli nr. KNU19020050 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2019 í málum nr. KNU19030019 o.fl. dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 185/2019 í máli nr. KNU19030013 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2019 í máli nr. KNU19030010 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 184/2019 í máli nr. KNU19030012 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 193/2019 í máli nr. KNU19030011 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2019 í málum nr. KNU19020060 o.fl. dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 196/2019 í málum nr. KNU19030064 o.fl. dags. 30. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 210/2019 í máli nr. KNU19030045 dags. 6. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2019 í málum nr. KNU19030018 o.fl. dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 201/2019 í máli nr. KNU19030020 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 199/2019 í máli nr. KNU19030025 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 263/2019 í máli nr. KNU19030043 dags. 10. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 268/2019 í máli nr. KNU19030042 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 279/2019 í málum nr. KNU19030026 o.fl. dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 266/2019 í máli nr. KNU19030031 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 276/2019 í máli nr. KNU19040010 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 212/2019 í máli nr. KNU19030021 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 269/2019 í máli nr. KNU19030046 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 267/2019 í máli nr. KNU19040063 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 265/2019 í máli nr. KNU19030061 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 277/2019 í máli nr. KNU19040088 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 264/2019 í máli nr. KNU19030032 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 283/2019 í máli nr. KNU19040003 dags. 23. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 284/2019 í máli nr. KNU19040107 dags. 27. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 293/2019 í máli nr. KNU19040086 dags. 4. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2019 í máli nr. KNU19040083 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 292/2019 í máli nr. KNU19040067 dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 290/2019 í málum nr. KNU19050027 o.fl. dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 200/2019 í málum nr. KNU19030059 o.fl. dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2019 í máli nr. KNU19040007 dags. 7. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 309/2019 í máli nr. KNU19040013 dags. 7. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 289/2019 í máli nr. KNU19030053 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 299/2019 í máli nr. KNU19030057 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 302/2019 í máli nr. KNU19030058 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 295/2019 í máli nr. KNU19040064 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 304/2019 í máli nr. KNU19040069 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 298/2019 í málum nr. KNU19020062 o.fl. dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 321/2019 í máli nr. KNU19040095 dags. 18. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2019 í máli nr. KNU19040012 dags. 21. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 332/2019 í máli nr. KNU19040116 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2019 í máli nr. KNU19050025 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2019 í máli nr. KNU19050019 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 333/2019 í málum nr. KNU19050021 o.fl. dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2019 í máli nr. KNU19040080 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 345/2019 í máli nr. KNU19060012 dags. 7. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2019 í máli nr. KNU19050001 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2019 í máli nr. KNU19040092 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 339/2019 í máli nr. KNU19030027 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2019 í máli nr. KNU19030052 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 337/2019 í máli nr. KNU19030051 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 338/2019 í máli nr. KNU19040110 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2019 í máli nr. KNU19040115 dags. 18. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 335/2019 í máli nr. KNU19040099 dags. 18. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 357/2019 í máli nr. KNU19050007 dags. 18. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 346/2019 í máli nr. KNU19060044 dags. 18. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 367/2019 í máli nr. KNU19050057 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 364/2019 í máli nr. KNU19040114 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 369/2019 í máli nr. KNU19040112 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 347/2019 í máli nr. KNU19050006 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 362/2019 í máli nr. KNU19040005 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 368/2019 í máli nr. KNU19040113 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 363/2019 í máli nr. KNU19040084 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 379/2019 í máli nr. KNU19060017 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 382/2019 í máli nr. KNU19050031 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 380/2019 í máli nr. KNU19060015 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 381/2019 í málum nr. KNU19040079 o.fl. dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 383/2019 í máli nr. KNU19050008 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 385/2019 í máli nr. KNU19060026 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2019 í málum nr. KNU19070023 o.fl. dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 388/2019 í málum nr. KNU19040108 o.fl. dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2019 í málum nr. KNU19050042 o.fl. dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 415/2019 í máli nr. KNU19050045 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 387/2019 í máli nr. KNU19050043 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 412/2019 í máli nr. KNU19050050 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 410/2019 í máli nr. KNU19050054 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 405/2019 í máli nr. KNU19060006 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 413/2019 í máli nr. KNU19050053 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 406/2019 í máli nr. KNU19070018 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 417/2019 í máli nr. KNU19070012 dags. 5. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2019 í máli nr. KNU19060027 dags. 5. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2019 í máli nr. KNU19060008 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 425/2019 í máli nr. KNU19050060 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2019 í máli nr. KNU19060011 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 422/2019 í máli nr. KNU19060014 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 435/2019 í máli nr. KNU19070022 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 429/2019 í máli nr. KNU19060035 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 431/2019 í máli nr. KNU19050059 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 430/2019 í máli nr. KNU19080012 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 450/2019 í málum nr. KNU19070044 o.fl. dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 448/2019 í máli nr. KNU19070041 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 453/2019 í máli nr. KNU19070017 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 456/2019 í máli nr. KNU19060025 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 459/2019 í máli nr. KNU19060020 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 452/2019 í máli nr. KNU19070006 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 454/2019 í málum nr. KNU19070031 o.fl. dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 458/2019 í máli nr. KNU19060041 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 457/2019 í máli nr. KNU19060018 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 451/2019 í máli nr. KNU19060019 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 455/2019 í máli nr. KNU19060010 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 464/2019 í máli nr. KNU19070047 dags. 1. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 466/2019 í máli nr. KNU19070052 dags. 3. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 470/2019 í máli nr. KNU19080015 dags. 4. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 465/2019 í málum nr. KNU19070053 o.fl. dags. 8. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 486/2019 í máli nr. KNU19070021 dags. 9. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 474/2019 í máli nr. KNU19070046 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 471/2019 í máli nr. KNU19070040 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 475/2019 í máli nr. KNU19080016 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 476/2019 í málum nr. KNU19060039 o.fl. dags. 11. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 499/2019 í máli nr. KNU19070057 dags. 17. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 504/2019 í máli nr. KNU19070058 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 501/2019 í máli nr. KNU19090008 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 503/2019 í máli nr. KNU19080020 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 502/2019 í máli nr. KNU19080018 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 505/2019 í máli nr. KNU19080046 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 515/2019 í máli nr. KNU19070048 dags. 30. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 516/2019 í máli nr. KNU19070028 dags. 30. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 472/2019 í máli nr. KNU19070014 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 526/2019 í máli nr. KNU19080035 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 518/2019 í málum nr. KNU19080029 o.fl. dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 469/2019 í máli nr. KNU19050049 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 512/2019 í máli nr. KNU19080017 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2019 í máli nr. KNU19080006 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 522/2019 í máli nr. KNU19090008 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 534/2019 í málum nr. KNU19080009 o.fl. dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 554/2019 í máli nr. KNU19090019 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 555/2019 í máli nr. KNU19090020 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 540/2019 í máli nr. KNU19090005 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 546/2019 í máli nr. KNU19090056 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 527/2019 í málum nr. KNU19090003 o.fl. dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 532/2019 í máli nr. KNU19090035 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 536/2019 í máli nr. KNU19090027 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 535/2019 í máli nr. KNU19090029 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 577/2019 í málum nr. KNU19110001 o.fl. dags. 30. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 571/2019 í máli nr. KNU19090039 dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 569/2019 í málum nr. KNU19090040 o.fl. dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 575/2019 í máli nr. KNU19090034 dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 567/2019 í máli nr. KNU19090057 dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 562/2019 í málum nr. KNU19090047 o.fl. dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 573/2019 í máli nr. KNU19090067 dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 574/2019 í máli nr. KNU19090038 dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 568/2019 í máli nr. KNU19090051 dags. 6. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 590/2019 í máli nr. KNU19090055 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 591/2019 í máli nr. KNU19090058 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 593/2019 í máli nr. KNU19100010 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2020 í málum nr. KNU19100077 o.fl. dags. 5. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2020 í máli nr. KNU19090052 dags. 9. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5/2020 í málum nr. KNU19100005 o.fl. dags. 16. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 13/2020 í máli nr. KNU19100024 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 14/2020 í máli nr. KNU19100045 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2020 í málum nr. KNU19090065 o.fl. dags. 16. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 7/2020 í máli nr. KNU19100011 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2019 í máli nr. KNU19100023 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2020 í máli nr. KNU19100044 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 22/2020 í máli nr. KNU19100061 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 23/2020 í málum nr. KNU19090036 o.fl. dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 30/2020 í máli nr. KNU19090024 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 26/2020 í máli nr. KNU19100062 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 21/2020 í máli nr. KNU19090053 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2020 í máli nr. KNU19100035 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 28/2020 í máli nr. KNU19100043 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2020 í máli nr. KNU19100032 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 33/2020 í málum nr. KNU19100026 o.fl. dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 34/2020 í máli nr. KNU19100036 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2020 í máli nr. KNU19090054 dags. 6. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2020 í máli nr. KNU19090064 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2020 í máli nr. KNU19100070 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 58/2020 í máli nr. KNU19110024 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 25/2020 í máli nr. KNU19110017 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 36/2020 í máli nr. KNU19100034 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2020 í málum nr. KNU19100065 o.fl. dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2020 í máli nr. KNU19100076 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 47/2020 í máli nr. KNU19100069 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 66/2020 í máli nr. KNU19100084 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2020 í máli nr. KNU19100009 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2020 í máli nr. KNU19110025 dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 85/2020 í málum nr. KNU20010034 o.fl. dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 84/2020 í máli nr. KNU19110016 dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 73/2020 í máli nr. KNU19100080 dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2020 í máli nr. KNU19100025 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2020 í málum nr. KNU20010049 o.fl. dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2020 í málum nr. KNU19090042 o.fl. dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2020 í máli nr. KNU19120023 dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2020 í málum nr. KNU19110022 o.fl. dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 125/2020 í málum nr. KNU19110050 o.fl. dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2020 í málum nr. KNU20010024 o.fl. dags. 27. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 132/2020 í máli nr. KNU20010017 dags. 27. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2020 í máli nr. KNU19100042 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2020 í máli nr. KNU19100068 dags. 8. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 140/2020 í máli nr. KNU19100003 dags. 8. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2020 í máli nr. KNU19110018 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 100/2020 í máli nr. KNU19110054 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2020 í málum nr. KNU20030016 o.fl. dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 162/2020 í máli nr. KNU20010027 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 160/2020 í máli nr. KNU20010044 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2020 í máli nr. KNU19110020 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 168/2019 í máli nr. KNU19120059 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 124/2020 í máli nr. KNU19110021 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2020 í máli nr. KNU20020015 dags. 15. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 174/2020 í máli nr. KNU20020007 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2020 í máli nr. KNU19110026 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2020 í máli nr. KNU20020039 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2020 í máli nr. KNU20030025 dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2020 í máli nr. KNU20030036 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2020 í máli nr. KNU20020058 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 196/2020 í máli nr. KNU20030031 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 195/2020 í málum nr. KNU20010041 o.fl. dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 203/2020 í máli nr. KNU20020054 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 200/2020 í máli nr. KNU20030026 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 213/2020 í máli nr. KNU20050004 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 205/2020 í máli nr. KNU20040032 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2020 í máli nr. KNU20050005 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 221/2020 í máli nr. KNU20020059 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 223/2020 í máli nr. KNU19110019 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2020 í máli nr. KNU19100081 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2020 í máli nr. KNU19110027 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 218/2020 í máli nr. KNU20050003 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 228/2020 í máli nr. KNU20050013 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 202/2020 í máli nr. KNU20050002 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 234/2020 í máli nr. KNU20050016 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 232/2020 í máli nr. KNU19120052 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 230/2020 í máli nr. KNU20040031 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2020 í máli nr. KNU20040028 dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2020 í málum nr. KNU20050014 o.fl. dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2020 í máli nr. KNU20020053 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 272/2020 í máli nr. KNU20030022 dags. 13. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 274/2020 í máli nr. KNU20030042 dags. 13. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 281/2020 í máli nr. KNU20060011 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 282/2020 í máli nr. KNU20060021 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 258/2020 í máli nr. KNU20050037 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 278/2020 í máli nr. KNU20060027 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 243/2020 í máli nr. KNU20030027 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 285/2020 í málum nr. KNU20050026 o.fl. dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 277/2020 í máli nr. KNU20060005 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 283/2020 í málum nr. KNU20060022 o.fl. dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 288/2020 í máli nr. KNU20070033 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 298/2020 í máli nr. KNU20070034 dags. 17. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 310/2020 í máli nr. KNU20060004 dags. 17. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 332/2020 í máli nr. KNU20070005 dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 341/2020 í máli nr. KNU20080019 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 361/2020 í máli nr. KNU20070040 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 363/2020 í máli nr. KNU20050038 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 357/2020 í máli nr. KNU20070007 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2020 í máli nr. KNU20030045 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 304/2020 í máli nr. KNU20070015 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 364/2020 í máli nr. KNU20090001 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 365/2020 í máli nr. KNU20090019 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 369/2020 í máli nr. KNU20070021 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 371/2020 í máli nr. KNU20090033 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 376/2020 í máli nr. KNU20070024 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 379/2020 í máli nr. KNU20100012 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 394/2020 í máli nr. KNU20070042 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 396/2020 í máli nr. KNU20060024 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 399/2020 í máli nr. KNU20110007 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 400/2020 í máli nr. KNU20110006 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 406/2020 í máli nr. KNU20100030 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 375/2020 í máli nr. KNU20080015 dags. 3. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 417/2020 í máli nr. KNU20110029 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 421/2020 í máli nr. KNU20110005 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2020 í máli nr. KNU20090038 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2020 í máli nr. KNU20110009 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 413/2020 í máli nr. KNU20110028 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 7/2021 í máli nr. KNU20110046 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2021 í máli nr. KNU20110045 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 8/2021 í máli nr. KNU20110044 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 10/2021 í máli nr. KNU20120006 dags. 14. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 19/2021 í máli nr. KNU20110032 dags. 14. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 16/2021 í máli nr. KNU20110055 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2021 í máli nr. KNU20110041 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 13/2021 í máli nr. KNU20070035 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2021 í máli nr. KNU20110015 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2021 í máli nr. KNU20110042 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2021 í máli nr. KNU20110060 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2021 í máli nr. KNU20110025 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2021 í máli nr. KNU21010011 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 31/2021 í máli nr. KNU20110049 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 32/2021 í máli nr. KNU20110034 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 20/2021 í máli nr. KNU20110053 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 51/2021 í máli nr. KNU20110019 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 26/2021 í máli nr. KNU20110054 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 30/2021 í máli nr. KNU20110050 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2021 í máli nr. KNU20120001 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 55/2021 í máli nr. KNU21010008 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 78/2021 í máli nr. KNU20120052 dags. 17. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2021 í máli nr. KNU20120003 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2021 í máli nr. KNU20120004 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 72/2021 í máli nr. KNU20120005 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 57/2021 í máli nr. KNU20120020 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2021 í máli nr. KNU20120018 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 76/2021 í máli nr. KNU20120021 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 87/2021 í máli nr. KNU21010003 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2021 í máli nr. KNU20120050 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 77/2021 í máli nr. KNU20120031 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2021 í máli nr. KNU20120002 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 70/2021 í máli nr. KNU20120046 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2021 í máli nr. KNU20120017 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2021 í máli nr. KNU21010005 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 90/2021 í máli nr. KNU20120064 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2021 í máli nr. KNU20120038 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2021 í máli nr. KNU20120036 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 96/2021 í máli nr. KNU20110059 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2021 í máli nr. KNU20120053 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2021 í máli nr. KNU20120065 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2021 í máli nr. KNU21010015 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2021 í máli nr. KNU21010006 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2021 í máli nr. KNU21010028 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2021 í máli nr. KNU21010016 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 129/2021 í máli nr. KNU21020024 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2021 í máli nr. KNU21020023 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 137/2021 í máli nr. KNU21020022 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2021 í máli nr. KNU21020021 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2021 í máli nr. KNU21020020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 146/2021 í máli nr. KNU21020031 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2021 í máli nr. KNU21020018 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2021 í máli nr. KNU21020032 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 152/2021 í máli nr. KNU21020042 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 150/2021 í máli nr. KNU21020034 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 156/2021 í máli nr. KNU20120059 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2021 í máli nr. KNU21010014 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2021 í máli nr. KNU21020029 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 162/2021 í máli nr. KNU21020006 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 163/2021 í máli nr. KNU21020028 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 114/2021 í máli nr. KNU21020003 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 168/2021 í máli nr. KNU21030025 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2021 í máli nr. KNU21020044 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 178/2021 í máli nr. KNU21020052 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2021 í máli nr. KNU21020010 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2021 í máli nr. KNU21030023 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2021 í máli nr. KNU21020053 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2021 í máli nr. KNU21030022 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2021 í máli nr. KNU21020030 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 188/2021 í máli nr. KNU21020002 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 125/2021 í máli nr. KNU21020019 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2021 í máli nr. KNU21020054 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2021 í máli nr. KNU21020058 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 107/2021 í máli nr. KNU20120060 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2021 í máli nr. KNU21030027 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 209/2021 í máli nr. KNU21030032 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 205/2021 í máli nr. KNU21030009 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2021 í máli nr. KNU21030012 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2021 í máli nr. KNU21030005 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2021 í máli nr. KNU21020057 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 210/2021 í máli nr. KNU21030014 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2021 í máli nr. KNU21030007 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 215/2021 í máli nr. KNU21030013 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 207/2021 í málum nr. KNU21030075 o.fl. dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 216/2021 í máli nr. KNU21040013 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 217/2021 í máli nr. KNU21030039 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2021 í máli nr. KNU21030055 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 236/2021 í máli nr. KNU21030010 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2021 í máli nr. KNU21030006 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2021 í máli nr. KNU21030026 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2021 í máli nr. KNU21030052 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 248/2021 í máli nr. KNU21030033 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2021 í máli nr. KNU21030008 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2021 í máli nr. KNU21020060 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2021 í máli nr. KNU21040003 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 250/2021 í máli nr. KNU21030063 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 255/2021 í máli nr. KNU21030015 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2021 í máli nr. KNU21030066 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 245/2021 í máli nr. KNU21030070 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 252/2021 í máli nr. KNU21030021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 253/2021 í máli nr. KNU21030064 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2021 í máli nr. KNU21040001 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 256/2021 í máli nr. KNU21030067 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 257/2021 í máli nr. KNU21030045 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 268/2021 í máli nr. KNU21030036 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 263/2021 í máli nr. KNU21030069 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 264/2021 í máli nr. KNU21030041 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2021 í málum nr. KNU21030054 o.fl. dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 271/2021 í máli nr. KNU21040008 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 278/2021 í máli nr. KNU21030073 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 294/2021 í máli nr. KNU21040022 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 319/2021 í máli nr. KNU21030065 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 320/2021 í máli nr. KNU20120049 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 296/2021 í máli nr. KNU21040023 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 314/2021 í máli nr. KNU21040032 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 325/2021 í máli nr. KNU21040015 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 324/2021 í málum nr. KNU21030077 o.fl. dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 317/2021 í máli nr. KNU21040012 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2021 í máli nr. KNU21030034 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2021 í máli nr. KNU21040024 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 321/2021 í málum nr. KNU21040028 o.fl. dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 318/2021 í máli nr. KNU21040018 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 276/2021 í málum nr. KNU21040007 o.fl. dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 345/2021 í máli nr. KNU21060069 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2021 í málum nr. KNU21040030 o.fl. dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2021 í máli nr. KNU21040014 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 357/2021 í máli nr. KNU21040064 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2021 í máli nr. KNU21050025 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 356/2021 í máli nr. KNU21050024 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 387/2021 í máli nr. KNU21040050 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2021 í máli nr. KNU21060066 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 374/2021 í máli nr. KNU21050029 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 399/2021 í málum nr. KNU21050020 o.fl. dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 400/2021 í máli nr. KNU21050023 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 398/2021 í máli nr. KNU21040060 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 396/2021 í málum nr. KNU21040038 o.fl. dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 393/2021 í málum nr. KNU21050030 o.fl. dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2021 í málum nr. KNU21040058 o.fl. dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 422/2021 í máli nr. KNU21060025 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2021 í máli nr. KNU21030028 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 428/2021 í málum nr. KNU21040010 o.fl. dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 423/2021 í máli nr. KNU21030044 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2021 í máli nr. KNU21040009 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 451/2021 í máli nr. KNU21050043 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 454/2021 í máli nr. KNU21060027 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 452/2021 í máli nr. KNU21060071 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 445/2021 í máli nr. KNU21060068 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 453/2021 í máli nr. KNU21060072 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 469/2021 í máli nr. KNU21060005 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 456/2021 í máli nr. KNU21070032 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 412/2021 í máli nr. KNU21070039 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 460/2021 í máli nr. KNU21070031 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2021 í máli nr. KNU21060049 dags. 29. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 472/2021 í máli nr. KNU21060023 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 476/2021 í máli nr. KNU21050005 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 477/2021 í máli nr. KNU21050052 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2021 í máli nr. KNU21060003 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 487/2021 í málum nr. KNU21070048 o.fl. dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 468/2021 í málum nr. KNU21050018 o.fl. dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 501/2021 í málum nr. KNU21080018 o.fl. dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 447/2021 í máli nr. KNU21060036 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 506/2021 í máli nr. KNU21060067 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 515/2021 í máli nr. KNU21070071 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 508/2021 í málum nr. KNU21070069 o.fl. dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 513/2021 í máli nr. KNU21070038 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 514/2021 í máli nr. KNU21070074 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 509/2021 í máli nr. KNU21070060 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 511/2021 í málum nr. KNU21070036 o.fl. dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 510/2021 í máli nr. KNU21070061 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 505/2021 í máli nr. KNU21070056 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2021 í máli nr. KNU21070073 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 526/2021 í máli nr. KNU21080006 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 528/2021 í máli nr. KNU21070055 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 527/2021 í máli nr. KNU21090048 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 530/2021 í máli nr. KNU21060021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 536/2021 í máli nr. KNU21090002 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 531/2021 í máli nr. KNU21060022 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 549/2021 í máli nr. KNU21070040 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 537/2021 í máli nr. KNU21080028 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 535/2021 í máli nr. KNU21070075 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 550/2021 í málum nr. KNU21080020 o.fl. dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 556/2021 í málum nr. KNU21090032 o.fl. dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 548/2021 í málum nr. KNU21090035 o.fl. dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 555/2021 í máli nr. KNU21090042 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 591/2021 í málum nr. KNU21080009 o.fl. dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 594/2021 í máli nr. KNU21100014 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 592/2021 í máli nr. KNU21080005 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 590/2021 í málum nr. KNU21090090 o.fl. dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 593/2021 í málum nr. KNU21100029 o.fl. dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 609/2021 í máli nr. KNU21100028 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 627/2021 í máli nr. KNU21100031 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 614/2021 í málum nr. KNU21090087 o.fl. dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 620/2021 í málum nr. KNU21100051 o.fl. dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 626/2021 í máli nr. KNU21100036 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 622/2021 í málum nr. KNU21100032 o.fl. dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 618/2021 í máli nr. KNU21100034 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 625/2021 í máli nr. KNU21090033 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 623/2021 í máli nr. KNU21110022 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 616/2021 í máli nr. KNU21090073 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 611/2021 í máli nr. KNU21090046 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 624/2021 í máli nr. KNU21090030 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 612/2021 í málum nr. KNU21100039 o.fl. dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 615/2021 í máli nr. KNU21090047 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 619/2021 í máli nr. KNU21110017 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 645/2021 í máli nr. KNU21110019 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 639/2021 í máli nr. KNU21110021 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 652/2021 í máli nr. KNU21100070 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 640/2021 í máli nr. KNU21110033 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 633/2021 í máli nr. KNU21100059 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 632/2021 í máli nr. KNU21100058 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 631/2021 í máli nr. KNU21100057 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 658/2021 í máli nr. KNU21100041 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 13/2022 í máli nr. KNU21110085 dags. 13. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 38/2022 í máli nr. KNU21110036 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 29/2022 í máli nr. KNU21110018 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2022 í máli nr. KNU21120064 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 80/2022 í máli nr. KNU21120036 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2022 í máli nr. KNU21120016 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2022 í máli nr. KNU21120049 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2022 í máli nr. KNU21120062 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2022 í máli nr. KNU21110032 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2022 í máli nr. KNU21110034 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2022 í máli nr. KNU21120065 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 116/2022 í máli nr. KNU22020012 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2022 í máli nr. KNU22020006 dags. 10. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 130/2022 í máli nr. KNU22020029 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 132/2022 í máli nr. KNU22020031 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2022 í máli nr. KNU22020030 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 149/2022 í máli nr. KNU22030005 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2022 í málum nr. KNU22030001 o.fl. dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2022 í málum nr. KNU22020016 o.fl. dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 162/2022 í málum nr. KNU22030031 o.fl. dags. 13. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2022 í málum nr. KNU22030024 o.fl. dags. 13. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 163/2022 í máli nr. KNU22030023 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2022 í máli nr. KNU22030032 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2022 í máli nr. KNU22030033 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 188/2022 í máli nr. KNU22040015 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 194/2022 í máli nr. KNU22040007 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 203/2022 í málum nr. KNU22040030 o.fl. dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2022 í máli nr. KNU22040016 dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 202/2022 í máli nr. KNU22040023 dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 204/2022 í máli nr. KNU22040025 dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2022 í máli nr. KNU22020019 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 143/2022 í máli nr. KNU22020018 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 223/2022 í máli nr. KNU22040048 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 216/2022 í máli nr. KNU22040022 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2022 í málum nr. KNU22040038 o.fl. dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 217/2022 í máli nr. KNU22040035 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 239/2022 í máli nr. KNU22040037 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 236/2022 í máli nr. KNU22050013 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 237/2022 í máli nr. KNU22050014 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2022 í máli nr. KNU22030054 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 200/2022 í máli nr. KNU22040021 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 240/2022 í máli nr. KNU22050007 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 199/2022 í máli nr. KNU22040020 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2022 í máli nr. KNU22050018 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 249/2022 í máli nr. KNU22050034 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2022 í máli nr. KNU22050022 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 245/2022 í málum nr. KNU22050010 o.fl. dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 258/2022 í máli nr. KNU22050031 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2022 í máli nr. KNU22050028 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 266/2022 í máli nr. KNU22050046 dags. 14. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 231/2022 í máli nr. KNU22040009 dags. 18. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 272/2022 í máli nr. KNU22050020 dags. 22. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2022 í máli nr. KNU22050021 dags. 22. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 274/2022 í máli nr. KNU22060001 dags. 22. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 294/2022 í máli nr. KNU22060050 dags. 11. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 305/2022 í máli nr. KNU22050036 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 292/2022 í máli nr. KNU22060048 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 293/2022 í máli nr. KNU22060049 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 298/2022 í máli nr. KNU22050037 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 302/2022 í máli nr. KNU22060011 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 299/2022 í málum nr. KNU22060004 o.fl. dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 301/2022 í máli nr. KNU22070018 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 307/2022 í máli nr. KNU22040047 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 304/2022 í máli nr. KNU22060052 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 295/2022 í máli nr. KNU22060042 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2022 í málum nr. KNU22060028 o.fl. dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 318/2022 í máli nr. KNU22060036 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 321/2022 í máli nr. KNU22060027 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 319/2022 í máli nr. KNU22060025 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 320/2022 í máli nr. KNU22060026 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 312/2022 í máli nr. KNU22060044 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 323/2022 í máli nr. KNU22060030 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 313/2022 í máli nr. KNU22060045 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 326/2022 í máli nr. KNU22070027 dags. 26. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 291/2022 í máli nr. KNU22060038 dags. 1. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2022 í máli nr. KNU22070035 dags. 1. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 345/2022 í máli nr. KNU22070046 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 341/2022 í máli nr. KNU22060053 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2022 í máli nr. KNU22070022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2022 í máli nr. KNU22060051 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 343/2022 í máli nr. KNU22070026 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 339/2022 í máli nr. KNU22070024 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2022 í máli nr. KNU22060055 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 370/2022 í málum nr. KNU22070040 o.fl. dags. 16. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 385/2022 í máli nr. KNU22070065 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 383/2022 í máli nr. KNU22070060 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 380/2022 í máli nr. KNU22080006 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 382/2022 í máli nr. KNU22070052 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 391/2022 í máli nr. KNU22090028 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2022 í máli nr. KNU22090027 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 387/2022 í máli nr. KNU22090029 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 379/2022 í máli nr. KNU22080016 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 384/2022 í máli nr. KNU22070061 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 408/2022 í málum nr. KNU22080012 o.fl. dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 404/2022 í máli nr. KNU22090014 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 325/2022 í máli nr. KNU22060008 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 411/2022 í máli nr. KNU22070064 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 405/2022 í máli nr. KNU22080031 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 406/2022 í máli nr. KNU22080028 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 403/2022 í máli nr. KNU22090005 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2022 í máli nr. KNU22090016 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 417/2022 í máli nr. KNU22090011 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2022 í máli nr. KNU22090015 dags. 13. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2022 í máli nr. KNU22090062 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 424/2022 í máli nr. KNU22090017 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2022 í máli nr. KNU22090069 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 428/2022 í máli nr. KNU22090070 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 422/2022 í máli nr. KNU22090035 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 429/2022 í máli nr. KNU22090023 dags. 27. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2022 í máli nr. KNU22090056 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2022 í máli nr. KNU22090066 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 445/2022 í máli nr. KNU22090065 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 444/2022 í máli nr. KNU22090064 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 442/2022 í máli nr. KNU22090057 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 439/2022 í máli nr. KNU22100001 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 443/2022 í máli nr. KNU22090063 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 463/2022 í máli nr. KNU22100022 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 458/2022 í máli nr. KNU22100028 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 464/2022 í málum nr. KNU22100015 o.fl. dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 465/2022 í máli nr. KNU22100017 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 467/2022 í máli nr. KNU22100027 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 455/2022 í máli nr. KNU22090041 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 501/2022 í máli nr. KNU22100038 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 513/2022 í máli nr. KNU22090046 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 508/2022 í máli nr. KNU22100010 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 515/2022 í máli nr. KNU22100006 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 520/2022 í máli nr. KNU22100071 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 517/2022 í máli nr. KNU22100083 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2022 í máli nr. KNU22100070 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 521/2022 í málum nr. KNU22100072 o.fl. dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 516/2022 í máli nr. KNU22100079 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 19/2023 í málum nr. KNU22110040 o.fl. dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 22/2023 í máli nr. KNU22110030 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 30/2023 í máli nr. KNU22110031 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 12/2023 í máli nr. KNU22100080 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 17/2023 í máli nr. KNU22100029 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 21/2023 í máli nr. KNU22110025 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 11/2023 í máli nr. KNU22100077 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 14/2023 í máli nr. KNU22110026 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 20/2023 í málum nr. KNU22110042 o.fl. dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 18/2023 í máli nr. KNU22110049 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 31/2023 í máli nr. KNU22110032 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 16/2023 í máli nr. KNU22110060 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 10/2023 í málum nr. KNU22100075 o.fl. dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2023 í máli nr. KNU22110005 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2023 í máli nr. KNU22100023 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 50/2023 í máli nr. KNU22110075 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 42/2023 í málum nr. KNU22110071 o.fl. dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 51/2023 í máli nr. KNU22110076 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2023 í máli nr. KNU22110050 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2023 í máli nr. KNU22120006 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2023 í máli nr. KNU22110070 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 44/2023 í máli nr. KNU22110052 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2023 í máli nr. KNU22110057 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2023 í málum nr. KNU22110065 o.fl. dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 70/2023 í máli nr. KNU22120017 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2023 í máli nr. KNU22110081 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 71/2023 í máli nr. KNU22120035 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 82/2023 í máli nr. KNU22110077 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 23/2023 í máli nr. KNU22110059 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 76/2023 í máli nr. KNU22120018 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 73/2023 í máli nr. KNU22120020 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2023 í máli nr. KNU22120007 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2023 í máli nr. KNU22120022 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2023 í máli nr. KNU22120024 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 72/2023 í máli nr. KNU22120012 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2023 í máli nr. KNU22120033 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2023 í máli nr. KNU22120034 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 107/2023 í máli nr. KNU22120030 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2023 í máli nr. KNU22120031 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 106/2023 í máli nr. KNU22120029 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2023 í máli nr. KNU22120032 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 114/2023 í máli nr. KNU22120016 dags. 1. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 113/2023 í máli nr. KNU22120002 dags. 1. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 128/2023 í málum nr. KNU22120047 o.fl. dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2023 í máli nr. KNU22120092 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 124/2023 í máli nr. KNU22120089 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 125/2023 í máli nr. KNU22120086 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2023 í máli nr. KNU22120003 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2023 í máli nr. KNU22120087 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 129/2023 í máli nr. KNU22120049 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2023 í máli nr. KNU22120064 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2023 í málum nr. KNU22120058 o.fl. dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2023 í máli nr. KNU22120060 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 137/2023 í máli nr. KNU22110088 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2023 í máli nr. KNU22120010 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 160/2023 í málum nr. KNU23010001 o.fl. dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 161/2023 í málum nr. KNU23010037 o.fl. dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2023 í máli nr. KNU23010010 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 168/2023 í máli nr. KNU23010009 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 156/2023 í máli nr. KNU23020049 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 155/2023 í máli nr. KNU23010006 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 162/2023 í máli nr. KNU23010014 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 152/2023 í máli nr. KNU23010004 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2023 í máli nr. KNU23010016 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2023 í máli nr. KNU23010003 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 184/2023 í máli nr. KNU23020007 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2023 í máli nr. KNU22120054 dags. 30. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2023 í máli nr. KNU22120077 dags. 30. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2023 í máli nr. KNU23020027 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2023 í máli nr. KNU23010057 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2023 í máli nr. KNU23020024 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2023 í máli nr. KNU23020019 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 196/2023 í máli nr. KNU23010060 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2023 í máli nr. KNU23020033 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2023 í máli nr. KNU23020023 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2023 í máli nr. KNU23010065 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 203/2023 í máli nr. KNU22110048 dags. 17. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2023 í málum nr. KNU22120078 o.fl. dags. 17. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 209/2023 í máli nr. KNU23020076 dags. 17. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 232/2023 í máli nr. KNU23020068 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 221/2023 í máli nr. KNU23020038 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 228/2023 í máli nr. KNU23020034 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2023 í máli nr. KNU23020051 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 225/2023 í máli nr. KNU23020030 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2023 í máli nr. KNU23020031 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 226/2023 í málum nr. KNU23020044 o.fl. dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 224/2023 í máli nr. KNU23020041 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 235/2023 í máli nr. KNU22120056 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2023 í máli nr. KNU22120008 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2023 í máli nr. KNU23030016 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 259/2023 í máli nr. KNU23030017 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 250/2023 í máli nr. KNU23020069 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 245/2023 í máli nr. KNU23020072 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 243/2023 í máli nr. KNU23030001 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 258/2023 í máli nr. KNU23020042 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 257/2023 í máli nr. KNU23030007 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2023 í máli nr. KNU23020070 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 253/2023 í máli nr. KNU23030002 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2023 í málum nr. KNU23030032 o.fl. dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 241/2023 í máli nr. KNU23030034 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2023 í máli nr. KNU23030006 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2023 í máli nr. KNU23030005 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 252/2023 í máli nr. KNU23030018 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 260/2023 í máli nr. KNU23030019 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2023 í máli nr. KNU23030039 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 298/2023 í máli nr. KNU23030045 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2023 í máli nr. KNU23030046 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 506/2023 dags. 16. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 282/2023 í máli nr. KNU23030029 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 287/2023 í máli nr. KNU23030043 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 286/2023 í máli nr. KNU23030020 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 537/2023 dags. 23. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2023 í máli nr. KNU23030082 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2023 í máli nr. KNU23030074 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 313/2023 í máli nr. KNU23040006 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 312/2023 í máli nr. KNU23030099 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 311/2023 í máli nr. KNU23030077 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 315/2023 í máli nr. KNU23030088 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 314/2023 í máli nr. KNU23040011 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2023 í máli nr. KNU23030092 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2023 í máli nr. KNU23020065 dags. 8. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 346/2023 í málum nr. KNU23040040 o.fl. dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2023 í máli nr. KNU23040052 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 348/2023 í máli nr. KNU23040049 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 358/2023 í máli nr. KNU23040015 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2023 í málum nr. KNU23040031 o.fl. dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 350/2023 í máli nr. KNU23040048 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 347/2023 í máli nr. KNU23040045 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 415/2023 í máli nr. KNU23040059 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 370/2023 í málum nr. KNU23040068 o.fl. dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 369/2023 í máli nr. KNU23040071 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 371/2023 í máli nr. KNU23040072 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 383/2023 í málum nr. KNU23040066 o.fl. dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 373/2023 í máli nr. KNU23040070 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 394/2023 í málum nr. KNU23040119 o.fl. dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 385/2023 í máli nr. KNU23040082 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 396/2023 í máli nr. KNU23040090 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 388/2023 í máli nr. KNU23040108 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 387/2023 í máli nr. KNU23040118 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 408/2023 í máli nr. KNU23040054 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 395/2023 í máli nr. KNU23040094 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2023 í máli nr. KNU23040062 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 419/2023 í máli nr. KNU23050025 dags. 2. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2023 í máli nr. KNU23040073 dags. 2. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 442/2023 í máli nr. KNU23050007 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 443/2023 í máli nr. KNU23050008 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 444/2023 í máli nr. KNU23050009 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2023 í máli nr. KNU23040117 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2023 í máli nr. KNU23040087 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 464/2023 í máli nr. KNU23050028 dags. 31. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 463/2023 í máli nr. KNU23050033 dags. 31. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 462/2023 í máli nr. KNU23050017 dags. 31. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2023 í málum nr. KNU23030052 o.fl. dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 493/2023 í málum nr. KNU23050091 o.fl. dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 483/2023 í máli nr. KNU23050144 dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 490/2023 í málum nr. KNU23050148 o.fl. dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 492/2023 í máli nr. KNU23050088 dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 526/2023 í máli nr. KNU23050128 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 539/2023 í máli nr. KNU23040065 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2023 í málum nr. KNU23040046 o.fl. dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 494/2023 í máli nr. KNU23050147 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 480/2023 í máli nr. KNU23050075 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 536/2023 í máli nr. KNU23050168 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 534/2023 í málum nr. KNU23050169 o.fl. dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 545/2023 í máli nr. KNU23050157 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 527/2023 í máli nr. KNU23050176 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 528/2023 í máli nr. KNU23050175 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 535/2023 í máli nr. KNU23050178 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 570/2023 í máli nr. KNU23060158 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 571/2023 í máli nr. KNU23060159 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 567/2023 í máli nr. KNU23060155 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 568/2023 í máli nr. KNU23060156 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 569/2023 í máli nr. KNU23060157 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 583/2023 í máli nr. KNU23050182 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 576/2023 í máli nr. KNU23060011 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 564/2023 í máli nr. KNU23060022 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 565/2023 í máli nr. KNU23060168 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 587/2023 í máli nr. KNU23040021 dags. 19. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 632/2023 í máli nr. KNU23070096 dags. 24. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 599/2023 í máli nr. KNU23070034 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 607/2023 í máli nr. KNU23060194 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 617/2023 í máli nr. KNU23060199 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 618/2023 í máli nr. KNU23060200 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 602/2023 í máli nr. KNU23080011 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 623/2023 í máli nr. KNU23040089 dags. 2. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 659/2023 í máli nr. KNU23060213 dags. 9. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 656/2023 í máli nr. KNU23070069 dags. 9. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 658/2023 í máli nr. KNU23070035 dags. 9. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 685/2023 í máli nr. KNU23040110 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 704/2023 í málum nr. KNU23080025 o.fl. dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 701/2023 í máli nr. KNU23080060 dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 671/2023 í máli nr. KNU23070072 dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 703/2023 í máli nr. KNU23090057 dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 722/2023 í málum nr. KNU23090076 o.fl. dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 725/2023 í máli nr. KNU23090070 dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 724/2023 í málum nr. KNU23100127 o.fl. dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 721/2023 í málum nr. KNU23100070 o.fl. dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 734/2023 í málum nr. KNU23060101 o.fl. dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 733/2023 í máli nr. KNU23050076 dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 732/2023 í máli nr. KNU23040121 dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 746/2023 í máli nr. KNU23050048 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2024 í máli nr. KNU23100141 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2024 í máli nr. KNU23080103 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 48/2024 í máli nr. KNU23080089 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2024 í máli nr. KNU23100178 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2024 í máli nr. KNU23060073 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 63/2024 í máli nr. KNU23050030 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2024 í máli nr. KNU23080104 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2024 í málum nr. KNU23090008 o.fl. dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2024 í málum nr. KNU23060126 o.fl. dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2024 í máli nr. KNU23090037 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2024 í máli nr. KNU23090056 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2024 í máli nr. KNU23090055 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2024 í máli nr. KNU23120073 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2024 í máli nr. KNU23060160 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 149/2024 í máli nr. KNU23060003 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 155/2024 í málum nr. KNU23060041 o.fl. dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2024 í máli nr. KNU23060059 dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2024 í málum nr. KNU23060107 o.fl. dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2024 í málum nr. KNU23050079 o.fl. dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2024 í máli nr. KNU23060016 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2024 í málum nr. KNU23110021 o.fl. dags. 8. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 287/2024 í málum nr. KNU23100109 o.fl. dags. 21. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 285/2024 í málum nr. KNU23060115 o.fl. dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 296/2024 í máli nr. KNU23060092 dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2024 í máli nr. KNU23100166 dags. 27. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2024 í máli nr. KNU23070043 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 97/2018 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Lrú. 98/2018 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Lrú. 100/2018 dags. 16. janúar 2018[HTML]

Lrú. 134/2018 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Lrú. 144/2018 dags. 5. febrúar 2018[HTML]

Lrú. 178/2018 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Lrú. 177/2018 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Lrú. 138/2018 dags. 21. febrúar 2018 (Söluskáli á Seltjarnarnesi)[HTML]

Lrú. 196/2018 dags. 23. febrúar 2018[HTML]

Lrú. 202/2018 dags. 23. febrúar 2018[HTML]

Lrú. 258/2018 dags. 13. mars 2018[HTML]

Lrú. 268/2018 dags. 14. mars 2018[HTML]

Lrú. 189/2018 dags. 16. mars 2018[HTML]

Lrú. 295/2018 dags. 22. mars 2018[HTML]

Lrú. 294/2018 dags. 22. mars 2018[HTML]

Lrú. 296/2018 dags. 22. mars 2018[HTML]

Lrú. 299/2018 dags. 23. mars 2018[HTML]

Lrú. 298/2018 dags. 23. mars 2018[HTML]

Lrú. 357/2018 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Lrd. 76/2018 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Lrú. 371/2018 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Lrd. 9/2018 dags. 18. maí 2018 (Afsöguð haglabyssa)[HTML]

Lrú. 435/2018 dags. 23. maí 2018[HTML]

Lrd. 93/2018 dags. 8. júní 2018[HTML]

Lrú. 498/2018 dags. 19. júní 2018[HTML]

Lrd. 26/2018 dags. 26. júní 2018[HTML]

Lrú. 545/2018 dags. 3. júlí 2018[HTML]

Lrú. 579/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Lrú. 694/2018 dags. 4. september 2018[HTML]

Lrú. 696/2018 dags. 5. september 2018[HTML]

Lrú. 695/2018 dags. 5. september 2018[HTML]

Lrú. 706/2018 dags. 14. september 2018[HTML]

Lrd. 151/2018 dags. 14. september 2018[HTML]

Lrú. 63/2018 dags. 21. september 2018[HTML]

Lrd. 220/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Lrd. 75/2018 dags. 28. september 2018 (Sönnunarbyrði)[HTML]

Lrd. 188/2018 dags. 5. október 2018[HTML]

Lrú. 751/2018 dags. 9. október 2018[HTML]

Lrú. 760/2018 dags. 11. október 2018[HTML]

Lrd. 218/2018 dags. 12. október 2018[HTML]

Lrd. 210/2018 dags. 12. október 2018[HTML]

Lrd. 364/2018 dags. 19. október 2018[HTML]

Lrd. 114/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 832/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 205/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 852/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 880/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 15/2019 dags. 9. janúar 2019[HTML]

Lrú. 927/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Lrú. 74/2019 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Lrd. 363/2018 dags. 1. febrúar 2019 (Sakfelling 1. mgr. 194. gr. alm. hgl.)[HTML]

Lrd. 578/2018 dags. 8. febrúar 2019 (Rætt við barn)[HTML]
Á þessari stundu (1. mars 2019) liggja ekki fyrir upplýsingar um að málskotsbeiðni hafi verið send til Hæstaréttar.

K og M voru í sambúð og eignuðust barnið eftir sambúðarslit þeirra. Þau gerðu samkomulag árið 2007 um sameiginlega forsjá barnsins, að lögheimili þess yrði hjá K, og að M greiddi K eitt og hálft meðlag frá þeim degi. Samkomulagið var staðfest af sýslumanni. Enginn skriflegur samningur um umgengni var gerður.

M leitaði til sýslumanns í desember 2016 og krafðist breytingar á samkomulaginu þannig að hann færi einn með forsjá barnsins og greiðslu einfalds meðlags frá K. Sýslumaður vísaði málinu frá þar sem ekki náðist samkomulag milli K og M.

Í dómsmálinu kröfðust K og M óskiptrar forsjár en til vara að hún yrði sameiginleg með lögheimili hjá sér. Bæði gerðu kröfu um að dómstólar kvæðu á um inntak umgengninnar og um greiðslu meðlags af hendi hins.

Þau gerðu bráðabirgðasamkomulag um umgengni við barnið á meðan málið væri rekið fyrir dómstólum. Það hljóðaði upp á jafna umgengni og að barnið myndi eiga greið samskipti við hitt foreldrið á meðan umgengni stæði.

Héraðsdómur úrskurðaði, að kröfu M, til bráðabirgða að lögheimili barnsins yrði hjá honum og að K greiddi honum einfalt meðlag frá úrskurðardegi þar til endanlegur dómur lægi fyrir í málinu. Áður en sá úrskurður var kveðinn var fenginn sálfræðingur til þess að ræða við barnið um afstöðu þess til lögheimilis. Í fyrra viðtali sálfræðingsins við barnið lýsti það hversu leiðinlegt það væri að flytja stöðugt búferlum milli hótela vegna endurtekinna vandamála með myglu. Í seinna viðtalinu var barnið nýflutt inn í nýja íbúð og lýsti því létti og spenningi vegna þess. Barnið leit á báða foreldra sína sem trúnaðarmenn en ræði frekar við móður sína ef það er hrætt eða áhyggjufullt. Barnið var talið skýrt í afstöðu sinni um að það vildi frekar að faðir sinn færi með sín málefni en móðir og að það virðist öruggara í umsjá föður síns þar sem hann reiðist nær aldrei. Barnið kaus sveigjanleika þannig að það gæti hitt hvort foreldrið sem er þegar því hentaði og að umgengni væri sem jöfnust.

Dómkvaddur matsmaður var kallaður í héraði til að meta aðstæður, og skilaði í kjölfarið skýrslu þar sem K og M var lýst. Þá lagði matsmaðurinn persónuleikapróf fyrir barnið og komst að þeirri niðurstöðu að barnið sýndi sterkari og jákvæðari tilfinninga- og umönnunartengsl við föður sinn en móður. Einnig kom fram að barnið væri í nánum og miklum tengslum við föðurætt sína, en nánast hið andstæða varðandi móðurætt sína. Enn fremur var það mat matsmannsins að ekkert benti til annars en að barninu liði vel hjá föður sínum en teldi sig ekki nægilega öruggt hjá móður sinni. Í ljósi þessa taldi matsmaðurinn að viku/viku umgengni hentaði ekki þar sem annað hlutfall yrði betur til þess fallið að koma á meiri ró og festu. Umgengnin gæti, til að byrja með, verið löng helgi aðra hverja viku sem gæti svo þróast út í jafnari umgengni. Matsmaðurinn taldi báða foreldrana vera hæfa til að fara með forsjá en faðirinn væri hæfari.

Að mati héraðsdómara lá ekkert fyrir í málinu að K eða M hefði vísvitandi reynt að hafa áhrif á afstöðu barnsins til málsins en málareksturinn hefði samt óhjákvæmilegt haft slík áhrif. Þá var ekkert sem benti til þess að skoðun barnsins væri ekki sín eigin eða utanaðkomandi áhrif væru svo mikil að ekki væri hægt að byggja á henni.

K byggði málatilbúnað sinn á því að matsgerðin væri röng og byggði á röngum forsendum, en hafði fallið frá kröfu um yfirmat þar sem henni var synjað um gjafsókn vegna kostnaðar af yfirmatsgerð. K kom ekki með sannfærandi rök sem gæfu ástæðu til þess að efast um réttmæti þeirra upplýsinga sem matið byggði á.

M sakaði K um að tálma umgengni hans við barnið á tímabili. K neitaði sök þar sem ekki væri í gildi umgengnisamningur og að M hefði hitt barnið á því tímabili. Framburður lá fyrir dómi um að M hefði einungis hitt barnið tilviljanakennt í gegnum aðra á því tímabili. Samskiptum M við barnið hefði verið stjórnað af K á tímabilinu og þau hefðu verið lítil. Matsmaður taldi barnið hafa liðið illa hjá K á tímabilinu. Héraðsdómari taldi að líta yrði meðal annars til þessara atriða þar sem skylda foreldra væri að stuðla að umgengni við það foreldri sem væri ekki forsjárforeldri eða umgengnisforeldri, og að það gilti þrátt fyrir að ekki væri til staðar samkomulag um umgengni.

K sakaði M einnig um tálmun á umgengni en dómurinn taldi ekkert hafa komið fram sem styddi slíkar ásakanir.

Vísað var í að dómafordæmi lægju fyrir um að sameiginleg forsjá kæmi ekki til greina þegar annað foreldrið er talið hæfara, og vísað í nefndarálits vegna ákvæðis sem lögfest var með 13. gr. laga nr. 61/2012, er lögfesti heimild dómara til að dæma sameiginlega forsjá foreldra.

Héraðsdómur féllst því á kröfu M um að hann færi með óskipta forsjá barnsins. Af þeim ástæðum féllst hann einnig á kröfu M um að K myndi greiða honum meðlag. Þá kvað héraðsdómur einnig nánar um fyrirkomulag umgengninnar, og að hún yrði aðallega hjá M.

K áfrýjaði málinu til Landsréttar þar sem hún gerði sömu kröfur og í héraði. Við aðalmeðferð málsins féll hún hins vegar frá öllum dómkröfum fyrir Landsrétti utan greiðslu málskostnaðar. Hún gerði það eftir að sálfræðingur hafði verið fenginn til að kynna sér viðhorf barnsins að nýju og hafði gefið skýrslu um það við aðalmeðferð málsins.
Lrú. 141/2019 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 551/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Lrd. 484/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Lrú. 204/2019 dags. 22. mars 2019[HTML]

Lrd. 549/2018 dags. 29. mars 2019[HTML]

Lrú. 193/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Lrd. 511/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Lrd. 667/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Lrú. 312/2019 dags. 3. maí 2019[HTML]

Lrú. 277/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Lrd. 490/2018 dags. 14. júní 2019[HTML]

Lrd. 883/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]

Lrd. 882/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]

Lrd. 763/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]

Lrd. 614/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]

Lrú. 511/2019 dags. 9. júlí 2019[HTML]

Lrú. 540/2019 dags. 16. júlí 2019[HTML]

Lrú. 627/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Lrú. 577/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Lrú. 640/2019 dags. 19. september 2019[HTML]

Lrd. 782/2018 dags. 20. september 2019[HTML]

Lrd. 838/2018 dags. 27. september 2019[HTML]

Lrú. 646/2019 dags. 1. október 2019[HTML]

Lrd. 808/2018 dags. 11. október 2019[HTML]

Lrd. 804/2018 dags. 11. október 2019[HTML]

Lrú. 695/2019 dags. 22. október 2019[HTML]

Lrú. 700/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Lrú. 713/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Lrú. 708/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Lrú. 717/2019 dags. 29. október 2019[HTML]

Lrú. 721/2019 dags. 30. október 2019[HTML]

Lrd. 421/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 728/2019 dags. 4. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 742/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 764/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 767/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 532/2018 dags. 22. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 773/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 790/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 792/2019 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 220/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 105/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 806/2019 dags. 2. desember 2019[HTML]

Lrú. 803/2019 dags. 2. desember 2019[HTML]

Lrú. 842/2019 dags. 17. desember 2019[HTML]

Lrd. 260/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrd. 241/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrú. 868/2019 dags. 24. desember 2019[HTML]

Lrú. 768/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Lrú. 31/2020 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Lrd. 263/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 86/2020 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 272/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 115/2020 dags. 3. mars 2020[HTML]

Lrú. 114/2020 dags. 3. mars 2020[HTML]

Lrú. 169/2020 dags. 19. mars 2020[HTML]

Lrd. 291/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML]

Lrú. 214/2020 dags. 14. apríl 2020[HTML]

Lrú. 239/2020 dags. 17. apríl 2020[HTML]

Lrú. 267/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Lrú. 281/2020 dags. 8. maí 2020[HTML]

Lrú. 296/2020 dags. 15. maí 2020[HTML]

Lrd. 701/2019 dags. 22. maí 2020[HTML]

Lrd. 243/2019 dags. 5. júní 2020[HTML]

Lrú. 367/2020 dags. 18. júní 2020[HTML]

Lrú. 526/2020 dags. 9. september 2020[HTML]

Lrd. 430/2019 dags. 25. september 2020[HTML]

Lrú. 400/2020 dags. 5. október 2020[HTML]

Lrú. 559/2020 dags. 12. október 2020[HTML]

Lrd. 136/2019 dags. 16. október 2020[HTML]

Lrd. 134/2019 dags. 16. október 2020[HTML]

Lrd. 366/2020 dags. 16. október 2020[HTML]

Lrd. 698/2019 dags. 23. október 2020[HTML]

Lrd. 697/2019 dags. 23. október 2020[HTML]

Lrú. 596/2020 dags. 27. október 2020[HTML]

Lrd. 591/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Lrd. 453/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Lrd. 452/2019 dags. 30. október 2020 (Geymslur)[HTML]
Bruni átti sér stað í húsnæði fyrirtækis sem það nýtti til að leigja út geymslurými. Orsök brunans var bruni í nærliggjandi húsi sem barst svo yfir á téða fasteign, og ekki litið svo á að einhver sök hefði legið fyrir. Leigutakar gerðu kröfu á hendur leigusalanum um skaðabætur og miskabætur fyrir tjónið sem þau urðu fyrir.

Leyst var úr álitaefni hvort tiltekinn samningur teldist vera leigusamningur er félli undir gildissvið þjónustukaupalaga eða væri leigusamningur. Þurfti að fá úrlausn um þetta þar sem lög um þjónustukaup kváðu á um að seljandi þjónustu bæri ábyrgð á hlut sem væri í sinni vörslu, en ella hefðu eigendur verðmætanna sem í geymslunum voru borið þá áhættu.

Landsréttur leit svo á að geymslusamningurinn væri leigusamningur þar sem geymsla í skilningi þjónustukaupalaga næði yfir það að þjónustuveitandinn væri að geyma tiltekinn hlut, vitandi hver hluturinn væri, en ekki yfir tilvik þar sem mögulegt var að færa hluti inn og út að vild án aðkomu þjónustuveitandans. Áhættan hefði því verið borin af eigendum hlutanna en ekki leigusalanum. Varð niðurstaðan því sú að fyrirtækið var sýknað af bótakröfunum.
Lrd. 404/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Lrd. 838/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 657/2020 dags. 23. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 664/2020 dags. 24. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 589/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Lrd. 336/2019 dags. 27. nóvember 2020 (Öryggi í flugi)[HTML]

Lrú. 648/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 683/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Lrú. 682/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Lrú. 629/2020 dags. 10. desember 2020[HTML]

Lrd. 7/2020 dags. 11. desember 2020[HTML]

Lrd. 835/2019 dags. 18. desember 2020[HTML]

Lrd. 732/2019 dags. 21. desember 2020[HTML]

Lrd. 731/2019 dags. 21. desember 2020[HTML]

Lrd. 733/2019 dags. 21. desember 2020[HTML]

Lrú. 733/2020 dags. 29. desember 2020[HTML]

Lrú. 7/2021 dags. 11. janúar 2021[HTML]

Lrú. 28/2021 dags. 18. janúar 2021[HTML]

Lrú. 26/2021 dags. 18. janúar 2021[HTML]

Lrú. 38/2021 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Lrú. 14/2021 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Lrú. 46/2021 dags. 26. janúar 2021[HTML]

Lrú. 44/2021 dags. 26. janúar 2021[HTML]

Lrú. 746/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 596/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 102/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Lrú. 70/2021 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 268/2019 dags. 5. mars 2021[HTML]

Lrd. 34/2020 dags. 5. mars 2021[HTML]

Lrd. 72/2020 dags. 12. mars 2021[HTML]

Lrd. 253/2020 dags. 12. mars 2021[HTML]

Lrú. 162/2021 dags. 16. mars 2021[HTML]

Lrú. 163/2021 dags. 16. mars 2021[HTML]

Lrd. 680/2019 dags. 19. mars 2021[HTML]

Lrd. 678/2019 dags. 19. mars 2021[HTML]

Lrd. 739/2019 dags. 19. mars 2021[HTML]

Lrú. 194/2021 dags. 24. mars 2021[HTML]

Lrd. 148/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrú. 229/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML]

Lrú. 230/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML]

Lrú. 231/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML]

Lrú. 232/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML]

Lrú. 285/2021 dags. 10. maí 2021[HTML]

Lrd. 149/2020 dags. 21. maí 2021[HTML]

Lrú. 366/2021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Lrd. 198/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Lrd. 232/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrd. 35/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrú. 396/2021 dags. 21. júní 2021[HTML]

Lrú. 395/2021 dags. 21. júní 2021[HTML]

Lrd. 234/2020 dags. 23. júní 2021[HTML]

Lrú. 416/2021 dags. 25. júní 2021[HTML]

Lrú. 496/2021 dags. 30. júlí 2021[HTML]

Lrú. 529/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Lrú. 535/2021 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Lrú. 577/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Lrd. 226/2021 dags. 8. október 2021[HTML]

Lrú. 589/2021 dags. 8. október 2021[HTML]

Lrú. 636/2021 dags. 29. október 2021[HTML]

Lrú. 645/2021 dags. 1. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 105/2021 dags. 5. nóvember 2021 (Ítrekaðar stungutilraunir)[HTML]

Lrú. 671/2021 dags. 9. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 683/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 412/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 239/2021 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 692/2021 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 468/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 727/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Lrú. 728/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Lrd. 463/2020 dags. 3. desember 2021[HTML]

Lrd. 479/2020 dags. 3. desember 2021[HTML]

Lrd. 250/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 638/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 636/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 633/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 538/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrú. 785/2021 dags. 23. desember 2021[HTML]

Lrú. 801/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Lrú. 805/2021 dags. 4. janúar 2022[HTML]

Lrú. 8/2022 dags. 7. janúar 2022[HTML]

Lrd. 700/2020 dags. 21. janúar 2022[HTML]

Lrd. 628/2020 dags. 28. janúar 2022[HTML]

Lrd. 196/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML]

Lrú. 69/2022 dags. 4. febrúar 2022[HTML]

Lrú. 71/2022 dags. 7. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 659/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrú. 58/2022 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 726/2020 dags. 4. mars 2022[HTML]

Lrd. 149/2021 dags. 4. mars 2022[HTML]

Lrd. 470/2021 dags. 4. mars 2022[HTML]

Lrú. 116/2022 dags. 7. mars 2022[HTML]

Lrú. 95/2022 dags. 8. mars 2022[HTML]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML]

Lrd. 666/2020 dags. 11. mars 2022[HTML]

Lrd. 84/2021 dags. 11. mars 2022[HTML]

Lrú. 113/2022 dags. 16. mars 2022[HTML]

Lrú. 135/2022 dags. 16. mars 2022[HTML]

Lrú. 91/2022 dags. 18. mars 2022[HTML]

Lrd. 599/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 136/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 243/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 10/2021 dags. 13. maí 2022[HTML]

Lrú. 298/2022 dags. 13. maí 2022[HTML]

Lrú. 307/2022 dags. 17. maí 2022[HTML]

Lrd. 619/2020 dags. 20. maí 2022[HTML]

Lrú. 321/2022 dags. 24. maí 2022[HTML]

Lrd. 152/2021 dags. 27. maí 2022[HTML]

Lrú. 280/2022 dags. 27. maí 2022[HTML]

Lrú. 315/2022 dags. 30. maí 2022[HTML]

Lrd. 52/2022 dags. 3. júní 2022[HTML]

Lrd. 247/2021 dags. 10. júní 2022[HTML]

Lrd. 299/2021 dags. 13. júní 2022[HTML]

Lrú. 370/2022 dags. 13. júní 2022[HTML]

Lrd. 681/2020 dags. 16. júní 2022[HTML]

Lrd. 438/2020 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrd. 547/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrd. 48/2022 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrú. 296/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Lrú. 402/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Lrú. 435/2022 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Lrú. 449/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Lrú. 515/2022 dags. 12. ágúst 2022[HTML]

Lrú. 513/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Lrd. 274/2022 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Lrú. 564/2022 dags. 13. september 2022[HTML]

Lrú. 468/2022 dags. 27. september 2022[HTML]

Lrd. 764/2021 dags. 29. september 2022[HTML]

Lrú. 594/2022 dags. 3. október 2022[HTML]

Lrú. 603/2022 dags. 10. október 2022[HTML]

Lrd. 323/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 324/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 432/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 537/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 357/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 646/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 619/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Lrú. 688/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Lrú. 712/2022 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 718/2021 dags. 2. desember 2022[HTML]

Lrd. 546/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrd. 604/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrd. 606/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrd. 463/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrd. 464/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrú. 670/2022 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrú. 615/2022 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrd. 599/2021 dags. 16. desember 2022[HTML]

Lrd. 688/2021 dags. 27. janúar 2023[HTML]

Lrú. 74/2023 dags. 30. janúar 2023[HTML]

Lrd. 724/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 792/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 831/2022 dags. 10. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 84/2023 dags. 16. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 656/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 657/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 658/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 659/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 324/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 783/2021 dags. 3. mars 2023[HTML]

Lrú. 102/2023 dags. 10. mars 2023[HTML]

Lrú. 156/2023 dags. 10. mars 2023[HTML]

Lrd. 601/2021 dags. 17. mars 2023[HTML]

Lrd. 760/2021 dags. 24. mars 2023[HTML]

Lrú. 109/2023 dags. 27. mars 2023[HTML]

Lrú. 112/2023 dags. 27. mars 2023[HTML]

Lrú. 111/2023 dags. 27. mars 2023[HTML]

Lrú. 235/2023 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Lrú. 236/2023 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Lrú. 291/2023 dags. 2. maí 2023[HTML]

Lrú. 343/2023 dags. 9. maí 2023[HTML]

Lrd. 73/2022 dags. 12. maí 2023[HTML]

Lrú. 389/2023 dags. 24. maí 2023[HTML]

Lrd. 30/2022 dags. 26. maí 2023[HTML]

Lrd. 127/2022 dags. 26. maí 2023[HTML]

Lrú. 390/2023 dags. 1. júní 2023[HTML]

Lrú. 427/2023 dags. 6. júní 2023[HTML]

Lrd. 458/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]

Lrú. 454/2023 dags. 20. júní 2023[HTML]

Lrú. 438/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Lrd. 458/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrú. 418/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrú. 437/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrú. 211/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrú. 468/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Lrú. 531/2023 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Lrú. 539/2023 dags. 18. júlí 2023[HTML]

Lrú. 551/2023 dags. 24. júlí 2023[HTML]

Lrú. 617/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Lrú. 654/2023 dags. 19. september 2023[HTML]

Lrú. 651/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Lrd. 241/2022 dags. 6. október 2023[HTML]

Lrd. 211/2022 dags. 6. október 2023[HTML]

Lrd. 236/2022 dags. 27. október 2023[HTML]

Lrd. 448/2023 dags. 27. október 2023[HTML]

Lrd. 388/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 349/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 353/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 571/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrú. 770/2023 dags. 20. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 420/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Lrú. 805/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Lrú. 821/2023 dags. 1. desember 2023[HTML]

Lrú. 826/2023 dags. 4. desember 2023[HTML]

Lrú. 825/2023 dags. 4. desember 2023[HTML]

Lrú. 837/2023 dags. 5. desember 2023[HTML]

Lrd. 569/2022 dags. 8. desember 2023[HTML]

Lrd. 704/2022 dags. 15. desember 2023[HTML]

Lrd. 635/2022 dags. 15. desember 2023[HTML]

Lrú. 870/2023 dags. 18. desember 2023[HTML]

Lrú. 812/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Lrú. 8/2024 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Lrú. 15/2024 dags. 15. janúar 2024[HTML]

Lrd. 741/2022 dags. 19. janúar 2024[HTML]

Lrd. 460/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 674/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 636/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 113/2024 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 121/2024 dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 837/2022 dags. 1. mars 2024[HTML]

Lrd. 60/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrd. 82/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrd. 104/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrd. 64/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrd. 618/2022 dags. 15. mars 2024[HTML]

Lrd. 244/2023 dags. 22. mars 2024[HTML]

Lrú. 127/2024 dags. 22. mars 2024[HTML]

Lrú. 269/2024 dags. 5. apríl 2024[HTML]

Lrú. 638/2022 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrd. 636/2022 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrd. 52/2023 dags. 10. maí 2024[HTML]

Lrd. 143/2023 dags. 10. maí 2024[HTML]

Lrd. 583/2023 dags. 24. maí 2024[HTML]

Lrd. 240/2023 dags. 31. maí 2024[HTML]

Lrd. 357/2023 dags. 31. maí 2024[HTML]

Lrú. 444/2024 dags. 31. maí 2024[HTML]

Lrú. 424/2024 dags. 31. maí 2024[HTML]

Lrú. 443/2024 dags. 4. júní 2024[HTML]

Lrd. 289/2023 dags. 7. júní 2024[HTML]

Lrú. 475/2024 dags. 11. júní 2024[HTML]

Lrú. 476/2024 dags. 11. júní 2024[HTML]

Lrd. 398/2023 dags. 12. júní 2024[HTML]

Lrd. 216/2023 dags. 14. júní 2024[HTML]

Lrd. 888/2023 dags. 21. júní 2024[HTML]

Lrú. 573/2024 dags. 12. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1893:315 í máli nr. 15/1892 [PDF]

Lyrd. 1894:507 í máli nr. 27/1893 [PDF]

Lyrd. 1898:511 í máli nr. 25/1897 [PDF]

Lyrd. 1903:636 í máli nr. 25/1903 [PDF]

Lyrd. 1913:186 í máli nr. 23/1913 [PDF]

Lyrd. 1915:593 í máli nr. 59/1915 [PDF]

Lyrd. 1917:219 í máli nr. 68/1916 [PDF]

Fara á yfirlit

Mannanafnanefnd

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 62/2012 dags. 20. nóvember 2012

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 32/2016 dags. 6. maí 2016

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 53/2016 dags. 3. júní 2016

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 98/2016 dags. 6. janúar 2017

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 65/2022 dags. 24. maí 2022

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Dómur MDE Lawless gegn Írlandi (nr. 1) dags. 14. nóvember 1960 (332/57)[HTML]

Dómur MDE Lawless gegn Írlandi (nr. 3) dags. 1. júlí 1961 (332/57)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Hollandi dags. 18. september 1961 (1017/61)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 19. september 1961 (1127/61)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 19. september 1961 (1053/61)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 14. desember 1961 (968/61)[HTML]

Ákvörðun MNE Retimag S.A. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 16. desember 1961 (712/60)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 16. desember 1961 (914/60)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 16. desember 1961 (1151/61)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 19. desember 1961 (913/60)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 19. desember 1961 (1098/61)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 19. desember 1961 (1134/61)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 19. desember 1961 (1140/61)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 5. mars 1962 (1008/61)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 5. mars 1962 (1237/61)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 5. mars 1962 (1197/61)[HTML]

Ákvörðun MNE Isop gegn Austurríki dags. 8. mars 1962 (808/60)[HTML]

Ákvörðun MNE Koch gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 8. mars 1962 (1270/61)[HTML]

Ákvörðun MNE A. og Consorts gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 9. mars 1962 (899/60)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 10. mars 1962 (945/60)[HTML]

Ákvörðun MNE X. og Y. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 10. mars 1962 (1013/61)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 12. mars 1962 (1103/61)[HTML]

Dómur MDE De Becker gegn Belgíu dags. 27. mars 1962 (214/56)[HTML]

Ákvörðun MNE X. og Y. gegn Austurríki dags. 8. maí 1962 (900/60)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 24. september 1963 (1169/61)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 12. desember 1963 (1628/62)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 13. desember 1963 (1747/62)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 14. desember 1963 (1322/62)[HTML]

Ákvörðun MNE X. og The German Association Of Z. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 16. desember 1963 (1167/61)[HTML]

Ákvörðun MNE I. gegn Noregi dags. 17. desember 1963 (1468/62)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 18. desember 1963 (1918/63)[HTML]

Ákvörðun MNE De Buck og Koolen (1) gegn Belgíu dags. 18. desember 1963 (1420/62 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 18. desember 1963 (1488/62)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Svíþjóð dags. 2. mars 1964 (1739/62)[HTML]

Ákvörðun MNE Habitants D'Alsemberg, De Beersel, De Kraainem, D'Anvers og Environs, De Gand og Environs gegn Belgíu dags. 5. mars 1964 (1474/62 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Cinquante-Sept Habitants De Louvain og Des Environs De Cette Ville gegn Belgíu dags. 5. mars 1964 (1994/63)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 6. mars 1964 (2038/63)[HTML]

Ákvörðun MNE Wemhoff gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 2. júlí 1964 (2122/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 4. júlí 1964 (1593/62)[HTML]

Ákvörðun MNE N.M. gegn Austurríki dags. 6. júlí 1964 (1936/63)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 7. júlí 1964 (2137/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 8. júlí 1964 (2077/63)[HTML]

Ákvörðun MNE Ernst Stögmüller gegn Austurríki dags. 1. október 1964 (1602/62)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 2. október 1964 (1931/63)[HTML]

Ákvörðun MNE Mme X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 2. október 1964 (2169/64 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Wiechert gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 3. nóvember 1964 (1404/62)[HTML]

Ákvörðun MNE Habitants De La Région Des Fourons gegn Belgíu dags. 15. desember 1964 (2209/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 16. desember 1964 (1731/62)[HTML]

Ákvörðun MNE Matznetter gegn Austurríki dags. 16. desember 1964 (2178/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 1. október 1965 (2145/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Hollandi dags. 13. desember 1965 (1983/63)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Danmörku dags. 14. desember 1965 (2518/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Hollandi dags. 14. desember 1965 (2065/63)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 15. desember 1965 (1860/63)[HTML]

Ákvörðun MNE Poerschke gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 17. desember 1965 (2120/64)[HTML]

Ákvörðun MNE Binet gegn Belgíu dags. 14. febrúar 1966 (2208/64)[HTML]

Ákvörðun MNE Poerschke gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 14. febrúar 1966 (2120/64)[HTML]

Ákvörðun MNE Köplinger gegn Austurríki dags. 29. mars 1966 (1850/63)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 30. mars 1966 (2646/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Hollandi dags. 1. apríl 1966 (2621/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 23. maí 1966 (1794/63)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 23. maí 1966 (2516/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 14. júlí 1966 (2547/65)[HTML]

Ákvörðun MNE K.H.C. gegn Bretlandi dags. 7. október 1966 (2749/66)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Þýskalandi dags. 16. desember 1966 (2413/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Þýskalandi dags. 17. desember 1966 (2116/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Hollandi dags. 6. febrúar 1967 (2290/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Íslandi dags. 6. febrúar 1967 (2525/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 6. febrúar 1967 (1873/63)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Þýskalandi dags. 6. febrúar 1967 (2566/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Svíþjóð dags. 7. febrúar 1967 (2358/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Þýskalandi dags. 7. febrúar 1967 (2375/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 10. febrúar 1967 (2300/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 11. febrúar 1967 (2370/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Noregi dags. 3. apríl 1967 (2369/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 3. apríl 1967 (2676/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Þýskalandi dags. 3. apríl 1967 (2113/64)[HTML]

Ákvörðun MNE Kurtz og Seltmann gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 4. apríl 1967 (2707/66)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 6. apríl 1967 (2339/64)[HTML]

Ákvörðun MNE Delcourt gegn Belgíu dags. 6. apríl 1967 (2689/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 7. apríl 1967 (2432/65)[HTML]

Ákvörðun MNE De Wilde, Ooms og Versyp gegn Belgíu dags. 7. apríl 1967 (4231/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Þýskalandi dags. 7. apríl 1967 (2366/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Þýskalandi dags. 7. apríl 1967 (2412/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 7. apríl 1967 (2472/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Þýskalandi dags. 7. apríl 1967 (2863/66)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Þýskalandi dags. 7. apríl 1967 (3040/67)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 8. apríl 1967 (2046/63)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 8. apríl 1967 (2942/66)[HTML]

Ákvörðun MNE A., B., C., og D. gegn Bretlandi dags. 29. maí 1967 (3039/67)[HTML]

Ákvörðun MNE Wiener Stadtische Wechselseitige Versicherungsanstalt gegn Austurríki dags. 30. maí 1967 (2076/63)[HTML]

Ákvörðun MNE Dr. X. gegn Austurríki dags. 30. maí 1967 (2278/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 30. maí 1967 (2742/66)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Þýskalandi dags. 30. maí 1967 (2694/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Hollandi dags. 31. maí 1967 (2988/66)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 31. maí 1967 (2322/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Þýskalandi dags. 31. maí 1967 (2279/64)[HTML]

Ákvörðun MNE K.H.W. gegn Þýskalandi dags. 31. maí 1967 (2868/66)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 1. júní 1967 (2291/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Þýskalandi dags. 1. júní 1967 (2499/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 10. júlí 1967 (2457/65)[HTML]

Ákvörðun MNE K.H.C. gegn Bretlandi dags. 11. júlí 1967 (2749/66)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 2. október 1967 (3053/67)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 5. október 1967 (2428/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X., Y., Z., V., W. gegn Bretlandi dags. 15. desember 1967 (3325/67)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 15. desember 1967 (2552/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 15. desember 1967 (2580/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. og Y gegn Austurríki dags. 18. desember 1967 (2854/66)[HTML]

Ákvörðun MNE R.F. og A.F. gegn Bretlandi dags. 19. desember 1967 (3034/67)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 20. desember 1967 (3011/67)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 6. febrúar 1968 (2568/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Hollandi dags. 6. febrúar 1968 (2648/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 6. febrúar 1968 (2822/66)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 6. febrúar 1968 (3139/67)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Svíþjóð dags. 7. febrúar 1968 (3071/67)[HTML]

Ákvörðun MNE Lewy gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 7. febrúar 1968 (3064/67)[HTML]

Ákvörðun MNE X. & Co. (England) Ltd gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 7. febrúar 1968 (3147/67)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 1. apríl 1968 (2606/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 1. apríl 1968 (2699/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 1. apríl 1968 (3051/67)[HTML]

Ákvörðun MNE Soltikow gegn Þýskalandi dags. 5. apríl 1968 (2257/64)[HTML]

Ákvörðun MNE Twenty-One Detained Persons gegn Þýskalandi dags. 6. apríl 1968 (3134/67 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 30. maí 1968 (3001/66)[HTML]

Dómur MDE Neumeister gegn Austurríki dags. 27. júní 1968 (1936/63)[HTML]

Dómur MDE Wemhoff gegn Þýskalandi dags. 27. júní 1968 (2122/64)[HTML]

Ákvörðun MNE G.S. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 16. júlí 1968 (2804/66)[HTML]

Ákvörðun MNE M.R. gegn Austurríki dags. 18. júlí 1968 (2614/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 19. júlí 1968 (3075/67)[HTML]

Ákvörðun MNE W., X., Y. og Z. gegn Bretlandi dags. 19. júlí 1968 (3435/67 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 19. júlí 1968 (2465/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 19. júlí 1968 (3110/67)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 30. september 1968 (3141/67)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 2. október 1968 (3151/67)[HTML]

Ákvörðun MNE Habitants De Leeuw-St. Pierre gegn Belgíu dags. 16. desember 1968 (2333/64)[HTML]

Ákvörðun MNE Vanden Berghe gegn Belgíu dags. 16. desember 1968 (2924/66)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 4. febrúar 1969 (3245/67)[HTML]

Ákvörðun MNE W.R. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 4. febrúar 1969 (3376/67)[HTML]

Ákvörðun MNE K.H.C. gegn Bretlandi dags. 5. febrúar 1969 (3457/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 5. febrúar 1969 (3485/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 6. febrúar 1969 (3374/67)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe X., W. og Z. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 6. febrúar 1969 (2717/66)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 16. maí 1969 (3860/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 16. maí 1969 (3593/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 21. maí 1969 (2758/66)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 22. maí 1969 (2795/66)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 22. maí 1969 (2857/66)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 22. maí 1969 (3266/67)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 1. október 1969 (3911/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 4. október 1969 (3505/68)[HTML]

Dómur MDE Stögmüller gegn Austurríki dags. 10. nóvember 1969 (1602/62)[HTML]

Dómur MDE Matznetter gegn Austurríki dags. 10. nóvember 1969 (2178/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 12. desember 1969 (3937/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 15. desember 1969 (3852/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Hollandi dags. 15. desember 1969 (3894/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 15. desember 1969 (3566/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 15. desember 1969 (3745/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 15. desember 1969 (3771/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 15. desember 1969 (3781/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. og Y. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 15. desember 1969 (3873/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 17. desember 1969 (4162/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Svíþjóð dags. 18. desember 1969 (3916/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 19. desember 1969 (2840/66)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 19. desember 1969 (2932/66)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 19. desember 1969 (3637/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 19. desember 1969 (3819/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 19. desember 1969 (3843/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 2. janúar 1970 (3925/69)[HTML]

Dómur MDE Delcourt gegn Belgíu dags. 17. janúar 1970 (2689/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 2. febrúar 1970 (3898/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 2. febrúar 1970 (4042/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 2. febrúar 1970 (3747/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 2. febrúar 1970 (3775/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 2. febrúar 1970 (3863/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 2. febrúar 1970 (4314/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 3. febrúar 1970 (4072/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 4. febrúar 1970 (3651/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 4. febrúar 1970 (3603/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Hollandi dags. 5. febrúar 1970 (3692/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 5. febrúar 1970 (3973/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. og Z. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 5. febrúar 1970 (3897/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Írlandi dags. 6. febrúar 1970 (3717/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 6. febrúar 1970 (3948/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 1. apríl 1970 (4445/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 26. maí 1970 (4436/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Svíþjóð dags. 13. júlí 1970 (3788/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 13. júlí 1970 (4212/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 13. júlí 1970 (4280/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 13. júlí 1970 (4291/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 13. júlí 1970 (4185/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 14. júlí 1970 (4078/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Noregi dags. 16. júlí 1970 (3444/67)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 22. júlí 1970 (3898/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Írlandi dags. 24. júlí 1970 (4125/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Noregi dags. 24. júlí 1970 (4210/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 24. júlí 1970 (4459/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 24. júlí 1970 (4260/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 24. júlí 1970 (4274/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 5. október 1970 (4254/69)[HTML]

Ákvörðun MNE A.V. gegn Austurríki dags. 5. október 1970 (4465/70)[HTML]

Dómur MDE De Wilde, Ooms og Versyp gegn Belgíu dags. 18. nóvember 1970 (2832/66 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Danmörku dags. 14. desember 1970 (4279/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 14. desember 1970 (3780/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 14. desember 1970 (3923/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 14. desember 1970 (4300/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Írlandi dags. 1. febrúar 1971 (4125/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Danmörku dags. 1. febrúar 1971 (4311/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 1. febrúar 1971 (4284/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 2. febrúar 1971 (4372/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 3. febrúar 1971 (4220/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 3. febrúar 1971 (4607/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 4. febrúar 1971 (4254/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 4. febrúar 1971 (4324/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Hollandi dags. 4. febrúar 1971 (4566/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 5. febrúar 1971 (4040/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 5. febrúar 1971 (4583/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Lúxemborg dags. 5. febrúar 1971 (4519/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 29. mars 1971 (4066/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 29. mars 1971 (4002/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 30. mars 1971 (4451/70)[HTML]

Ákvörðun MNE Kaiser gegn Austurríki dags. 2. apríl 1971 (4459/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 2. apríl 1971 (4763/71)[HTML]

Ákvörðun MNE E.R. gegn Austurríki dags. 24. maí 1971 (3245/67)[HTML]

Ákvörðun MNE S.L. gegn Svíþjóð dags. 24. maí 1971 (4475/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 24. maí 1971 (4511/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 24. maí 1971 (4502/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 24. maí 1971 (4349/70)[HTML]

Dómur MDE De Wilde, Ooms og Versyp gegn Belgíu dags. 18. júní 1971 (2832/66 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 12. júlí 1971 (4080/69)[HTML]

Ákvörðun MNE H.H. gegn Austurríki dags. 14. júlí 1971 (4517/70)[HTML]

Dómur MDE Ringeisen gegn Austurríki (efnisdómur) dags. 16. júlí 1971 (2614/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 19. júlí 1971 (4534/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Hollandi dags. 20. júlí 1971 (4130/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 23. júlí 1971 (4523/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 15. desember 1971 (4930/71)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 15. desember 1971 (5012/71)[HTML]

Dómur MDE De Wilde, Ooms og Versyp gegn Belgíu (50. gr.) dags. 10. mars 1972 (2832/66 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 20. mars 1972 (4625/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 21. mars 1972 (4618/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 22. mars 1972 (4622/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 22. mars 1972 (4982/71)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 23. mars 1972 (5076/71)[HTML]

Ákvörðun MNE X. og Y. gegn Bretlandi dags. 23. mars 1972 (5459/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Hollandi dags. 24. mars 1972 (4962/71)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 31. maí 1972 (5399/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 31. maí 1972 (4738/71)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 1. júní 1972 (4428/70)[HTML]

Dómur MDE Ringeisen gegn Austurríki (50. gr.) dags. 22. júní 1972 (2614/65)[HTML]

Ákvörðun MNE J.J.M. gegn Bretlandi dags. 3. október 1972 (4681/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 3. október 1972 (5301/71)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 5. október 1972 (5212/71)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 5. október 1972 (4984/71)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 14. desember 1972 (5327/71)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 14. desember 1972 (5532/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 14. desember 1972 (5608/72)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Ítalíu og Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 14. desember 1972 (5078/71)[HTML]

Ákvörðun MNE V.K. og A.K. gegn Danmörku dags. 16. desember 1972 (5095/71)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 19. desember 1972 (4933/71)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Danmörku dags. 5. febrúar 1973 (5132/71)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Svíþjóð dags. 5. febrúar 1973 (5525/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Svíþjóð dags. 8. febrúar 1973 (5258/71)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 2. apríl 1973 (4741/71)[HTML]

Ákvörðun MNE Donnelly o.fl. gegn Bretlandi dags. 5. apríl 1973 (5577/72 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE C.J.M.E., J.C.D. og W.A.C.S. gegn Hollandi dags. 29. maí 1973 (5100/71 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 31. maí 1973 (5560/72)[HTML]

Dómur MDE Ringeisen gegn Austurríki (túlkun) dags. 23. júní 1973 (2614/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. og Y. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 9. júlí 1973 (5713/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 10. júlí 1973 (5479/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 11. júlí 1973 (6038/73)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 16. júlí 1973 (5492/72)[HTML]

Ákvörðun MNE Mellin gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 16. júlí 1973 (5765/72)[HTML]

Ákvörðun MNE Mr. og Mrs. X. gegn Bretlandi dags. 18. júlí 1973 (4991/71)[HTML]

Ákvörðun MNE X. og Y. gegn Bretlandi dags. 11. október 1973 (5302/71)[HTML]

Ákvörðun MNE Amekrane o.fl. gegn le Bretlandi dags. 11. október 1973 (5961/72)[HTML]

Ákvörðun MNE D.G.P.N.V. gegn Hollandi dags. 12. október 1973 (5178/71)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 12. október 1973 (5877/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 18. desember 1973 (5560/72)[HTML]

Ákvörðun MNE Mrs. X. gegn Hollandi dags. 18. desember 1973 (5763/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Írlandi dags. 18. desember 1973 (5913/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 1. apríl 1974 (4653/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 5. apríl 1974 (5777/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 5. apríl 1974 (5495/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 3. maí 1974 (4649/70)[HTML]

Dómur MDE Neumeister gegn Austurríki (50. gr.) dags. 7. maí 1974 (1936/63)[HTML]

Ákvörðun MNE I.B. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 24. maí 1974 (6242/73)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Hollandi dags. 27. maí 1974 (6225/73)[HTML]

Ákvörðun MNE M.B. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 29. maí 1974 (5874/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 30. maí 1974 (5416/72)[HTML]

Ákvörðun MNE 16 Austrian Communes (1) og Some Of Their Councillors gegn Austurríki dags. 31. maí 1974 (5767/72 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 8. júlí 1974 ()[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 8. júlí 1974 (5852/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 8. júlí 1974 (5348/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 8. júlí 1974 (6149/73)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 17. júlí 1974 (5916/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 18. júlí 1974 (5712/72)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Anonyme X. gegn Belgíu dags. 18. júlí 1974 (6173/73)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 18. júlí 1974 (5620/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. og Y. gegn Bretlandi dags. 19. júlí 1974 (5775/72 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE H.H. gegn Austurríki dags. 5. október 1974 (5523/72)[HTML]

Ákvörðun Ráðherranefnd Evrópuráðsins Hätti gegn Þýskalandi dags. 5. október 1974 (6181/73)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 7. október 1974 (5498/72)[HTML]

Dómur MDE Golder gegn Bretlandi dags. 21. febrúar 1975 (4451/70)[HTML]

Dómur MDE National Union Of Belgian Police gegn Belgíu dags. 27. október 1975 (4464/70)[HTML]

Dómur MDE Schmidt og Dahlström gegn Svíþjóð dags. 6. febrúar 1976 (5589/72)[HTML]

Dómur MDE Swedish Engine Drivers' Union gegn Svíþjóð dags. 6. febrúar 1976 (5614/72)[HTML]

Dómur MDE Engel o.fl. gegn Hollandi dags. 8. júní 1976 (5100/71 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Engel o.fl. gegn Hollandi (50. gr.) dags. 23. nóvember 1976 (5100/71 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kjeldsen, Busk Madsen og Pedersen gegn Danmörku dags. 7. desember 1976 (5095/71 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Handyside gegn Bretlandi dags. 7. desember 1976 (5493/72)[HTML]

Dómur MDE Ireland gegn Bretlandi dags. 18. janúar 1978 (5310/71)[HTML]

Dómur MDE Tyrer gegn Bretlandi dags. 25. apríl 1978 (5856/72)[HTML]

Dómur MDE König gegn Þýskalandi dags. 28. júní 1978 (6232/73)[HTML]

Dómur MDE Klass o.fl. gegn Þýskalandi dags. 6. september 1978 (5029/71)[HTML]

Dómur MDE Luedicke, Belkacem og Koç gegn Þýskalandi dags. 28. nóvember 1978 (6210/73 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE The Sunday Times gegn Bretlandi dags. 26. apríl 1979 (6538/74)[HTML]

Dómur MDE Marckx gegn Belgíu dags. 13. júní 1979 (6833/74)[HTML]

Dómur MDE Airey gegn Írlandi dags. 9. október 1979 (6289/73)[HTML]

Dómur MDE Winterwerp gegn Hollandi dags. 24. október 1979 (6301/73)[HTML]

Dómur MDE Schiesser gegn Sviss dags. 4. desember 1979 (7710/76)[HTML]

Dómur MDE Deweer gegn Belgíu dags. 27. febrúar 1980 (6903/75)[HTML]

Dómur MDE Luedicke, Belkacem og Koç gegn Þýskalandi (50. gr.) dags. 10. mars 1980 (6210/73 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE König gegn Þýskalandi (50. gr.) dags. 10. mars 1980 (6232/73)[HTML]

Dómur MDE Artico gegn Ítalíu dags. 13. maí 1980 (6694/74)[HTML]

Dómur MDE Guzzardi gegn Ítalíu dags. 6. nóvember 1980 (7367/76)[HTML]

Dómur MDE Van Oosterwijck gegn Belgíu dags. 6. nóvember 1980 (7654/76)[HTML]

Dómur MDE The Sunday Times gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 6. nóvember 1980 (6538/74)[HTML]

Dómur MDE Airey gegn Írlandi (50. gr.) dags. 6. febrúar 1981 (6289/73)[HTML]

Dómur MDE Buchholz gegn Þýskalandi dags. 6. maí 1981 (7759/77)[HTML]

Dómur MDE Le Compte, Van Leuven og De Meyere gegn Belgíu dags. 23. júní 1981 (6878/75 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Young, James og Webster gegn Bretlandi dags. 13. ágúst 1981 (7601/76 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dudgeon gegn Bretlandi dags. 22. október 1981 (7525/76)[HTML]

Dómur MDE X gegn Bretlandi dags. 5. nóvember 1981 (7215/75)[HTML]

Dómur MDE Winterwerp gegn Hollandi (50. gr.) dags. 27. nóvember 1981 (6301/73)[HTML]

Dómur MDE Campbell og Cosans gegn Bretlandi dags. 25. febrúar 1982 (7511/76 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Adolf gegn Austurríki dags. 26. mars 1982 (8269/78)[HTML]

Dómur MDE Van Droogenbroeck gegn Belgíu dags. 24. júní 1982 (7906/77)[HTML]

Dómur MDE Eckle gegn Þýskalandi dags. 15. júlí 1982 (8130/78)[HTML]

Dómur MDE Sporrong og Lönnroth gegn Svíþjóð dags. 23. september 1982 (7151/75 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Piersack gegn Belgíu dags. 1. október 1982 (8692/79)[HTML]

Dómur MDE Le Compte, Van Leuven og De Meyere gegn Belgíu (50. gr.) dags. 18. október 1982 (6878/75 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE X gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 18. október 1982 (7215/75)[HTML]

Dómur MDE Young, James og Webster gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 18. október 1982 (7601/76 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Foti o.fl. gegn Ítalíu dags. 10. desember 1982 (7604/76 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Corigliano gegn Ítalíu dags. 10. desember 1982 (8304/78)[HTML]

Dómur MDE Albert og Le Compte gegn Belgíu dags. 10. febrúar 1983 (7299/75 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dudgeon gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 24. febrúar 1983 (7525/76)[HTML]

Dómur MDE Campbell og Cosans gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 22. mars 1983 (7511/76 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Silver o.fl. gegn Bretlandi dags. 25. mars 1983 (5947/72 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Minelli gegn Sviss dags. 25. mars 1983 (8660/79)[HTML]

Dómur MDE Pakelli gegn Þýskalandi dags. 25. apríl 1983 (8398/78)[HTML]

Dómur MDE Van Droogenbroeck gegn Belgíu (50. gr.) dags. 25. apríl 1983 (7906/77)[HTML]

Dómur MDE Eckle gegn Þýskalandi (50. gr.) dags. 21. júní 1983 (8130/78)[HTML]

Dómur MDE Zimmermann og Steiner gegn Sviss dags. 13. júlí 1983 (8737/79)[HTML]

Dómur MDE Silver o.fl. gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 24. október 1983 (5947/72 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Albert og Le Compte gegn Belgíu (50. gr.) dags. 24. október 1983 (7299/75 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Foti o.fl. gegn Ítalíu (50. gr.) dags. 21. nóvember 1983 (7604/76 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Van Der Mussele gegn Belgíu dags. 23. nóvember 1983 (8919/80)[HTML]

Dómur MDE Pretto o.fl. gegn Ítalíu dags. 8. desember 1983 (7984/77)[HTML]

Dómur MDE Axen gegn Þýskalandi dags. 8. desember 1983 (8273/78)[HTML]

Dómur MDE Öztürk gegn Þýskalandi dags. 21. febrúar 1984 (8544/79)[HTML]

Dómur MDE Sutter gegn Sviss dags. 22. febrúar 1984 (8209/78)[HTML]

Dómur MDE Luberti gegn Ítalíu dags. 23. febrúar 1984 (9019/80)[HTML]

Dómur MDE Goddi gegn Ítalíu dags. 9. apríl 1984 (8966/80)[HTML]

Dómur MDE De Jong, Baljet og Van Den Brink gegn Hollandi dags. 22. maí 1984 (8805/79 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Van Der Sluijs, Zuiderveld og Klappe gegn Hollandi dags. 22. maí 1984 (9362/81 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Duinhof og Duijf gegn Hollandi dags. 22. maí 1984 (9626/81 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Campbell og Fell gegn Bretlandi dags. 28. júní 1984 (7819/77 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Guincho gegn Portúgal dags. 10. júlí 1984 (8990/80)[HTML]

Dómur MDE Malone gegn Bretlandi dags. 2. ágúst 1984 (8691/79)[HTML]

Dómur MDE Skoogström gegn Svíþjóð dags. 2. október 1984 (8582/79)[HTML]

Dómur MDE Sramek gegn Austurríki dags. 22. október 1984 (8790/79)[HTML]

Dómur MDE Öztürk gegn Þýskalandi (50. gr.) dags. 23. október 1984 (8544/79)[HTML]

Dómur MDE Mcgoff gegn Svíþjóð dags. 26. október 1984 (9017/80)[HTML]

Dómur MDE De Cubber gegn Belgíu dags. 26. október 1984 (9186/80)[HTML]

Dómur MDE Piersack gegn Belgíu (50. gr.) dags. 26. október 1984 (8692/79)[HTML]

Dómur MDE Rasmussen gegn Danmörku dags. 28. nóvember 1984 (8777/79)[HTML]

Dómur MDE Sporrong og Lönnroth gegn Svíþjóð dags. 18. desember 1984 (7151/75 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Colozza gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 1985 (9024/80)[HTML]

Dómur MDE Rubinat gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 1985 (9317/81)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Bretlandi og Írlandi dags. 7. mars 1985 (9839/82)[HTML]

Dómur MDE Barthold gegn Þýskalandi dags. 25. mars 1985 (8734/79)[HTML]

Dómur MDE X og Y gegn Hollandi dags. 26. mars 1985 (8978/80)[HTML]

Dómur MDE Malone gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 26. apríl 1985 (8691/79)[HTML]

Dómur MDE Bönisch gegn Austurríki dags. 6. maí 1985 (8658/79)[HTML]

Dómur MDE Abdulaziz, Cabales og Balkandali gegn Bretlandi dags. 28. maí 1985 (9214/80 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ashingdane gegn Bretlandi dags. 28. maí 1985 (8225/78)[HTML]

Dómur MDE Vallon gegn Ítalíu dags. 3. júní 1985 (9621/81)[HTML]

Dómur MDE Can gegn Austurríki dags. 30. september 1985 (9300/81)[HTML]

Dómur MDE Benthem gegn Hollandi dags. 23. október 1985 (8848/80)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 24. janúar 1986 (11864/85)[HTML]

Dómur MDE Barthold gegn Þýskalandi (50. gr.) dags. 31. janúar 1986 (8734/79)[HTML]

Dómur MDE James o.fl. gegn Bretlandi dags. 21. febrúar 1986 (8793/79)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Svíþjóð dags. 3. mars 1986 (11315/84)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn Írlandi dags. 3. mars 1986 (11446/85)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Bretlandi dags. 3. mars 1986 (11465/85)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 3. mars 1986 (11517/85)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Bretlandi dags. 3. mars 1986 (11732/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Stoyanov gegn Sviss dags. 3. mars 1986 (10950/84)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn l'Spáni dags. 3. mars 1986 (11227/84)[HTML]

Ákvörðun MNE S.G. gegn l'Spáni dags. 3. mars 1986 (11351/85)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn Þýskalandi dags. 3. mars 1986 (11000/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Zengin gegn Þýskalandi dags. 4. mars 1986 (10551/83)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Lúxemborg dags. 5. mars 1986 (11502/85)[HTML]

Ákvörðun MNE C. o.fl. gegn Belgíu dags. 5. mars 1986 (10405/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Kayhan gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 10. mars 1986 (11585/85)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn Sviss dags. 11. mars 1986 (11866/85)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 12. mars 1986 (10386/83)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Frakklandi dags. 12. mars 1986 (10073/82)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 12. mars 1986 (9182/80)[HTML]

Ákvörðun MNE I. gegn Austurríki dags. 13. mars 1986 (10215/82)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Bretlandi dags. 13. mars 1986 (10869/84)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Írlandi dags. 13. mars 1986 (11305/84)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 13. mars 1986 (10928/84)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 14. mars 1986 (11739/85)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Þýskalandi dags. 1. maí 1986 (11626/85)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Þýskalandi dags. 5. maí 1986 (11203/84)[HTML]

Ákvörðun MNE J. gegn Danmörku dags. 5. maí 1986 (11349/85)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Sviss dags. 5. maí 1986 (11263/84)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 5. maí 1986 (11215/84)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 5. maí 1986 (11369/85)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 5. maí 1986 (11403/85)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Bretlandi dags. 6. maí 1986 (11616/85)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Hollandi dags. 6. maí 1986 (11618/85)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Hollandi dags. 6. maí 1986 (11619/85)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 6. maí 1986 (11606/85)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Hollandi dags. 9. maí 1986 (11733/85)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Bretlandi dags. 12. maí 1986 (9618/81)[HTML]

Ákvörðun MNE M.P. ; o.fl. gegn Bretlandi dags. 12. maí 1986 (10560/83)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Frakklandi dags. 12. maí 1986 (9981/82)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 12. maí 1986 (9701/82)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Bretlandi dags. 13. maí 1986 (11016/84)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Svíþjóð dags. 13. maí 1986 (11121/84)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Frakklandi dags. 13. maí 1986 (11138/84)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Bretlandi dags. 13. maí 1986 (11413/85)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Bretlandi dags. 13. maí 1986 (11516/85)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Hollandi dags. 13. maí 1986 (11569/85)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Bretlandi dags. 13. maí 1986 (11617/85)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Ítalíu dags. 13. maí 1986 (11165/84)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Frakklandi dags. 13. maí 1986 (11297/84)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Svíþjóð dags. 13. maí 1986 (11326/85)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Svíþjóð dags. 13. maí 1986 (11327/85)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 13. maí 1986 (11506/85)[HTML]

Ákvörðun MNE H.P. gegn Hollandi dags. 15. maí 1986 (11056/84)[HTML]

Ákvörðun MNE P. og R. gegn l'Spáni dags. 15. maí 1986 (11836/85)[HTML]

Ákvörðun MNE J. o.fl. gegn Bretlandi dags. 16. maí 1986 (11272/84)[HTML]

Ákvörðun MNE M-F. gegn Bretlandi dags. 16. maí 1986 (11758/85)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Sviss dags. 16. maí 1986 (10048/82)[HTML]

Dómur MDE Feldbrugge gegn Hollandi dags. 29. maí 1986 (8562/79)[HTML]

Dómur MDE Deumeland gegn Þýskalandi dags. 29. maí 1986 (9384/81)[HTML]

Dómur MDE Bönisch gegn Austurríki (50. gr.) dags. 2. júní 1986 (8658/79)[HTML]

Dómur MDE Van Marle o.fl. gegn Hollandi dags. 26. júní 1986 (8543/79 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Bretlandi dags. 7. júlí 1986 (11731/85)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Belgíu dags. 7. júlí 1986 (11694/85)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Bretlandi dags. 8. júlí 1986 (11930/86)[HTML]

Ákvörðun MNE C. ; S. ; og T. gegn Bretlandi dags. 8. júlí 1986 (11931/86)[HTML]

Dómur MDE Lithgow o.fl. gegn Bretlandi dags. 8. júlí 1986 (9006/80 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lingens gegn Austurríki dags. 8. júlí 1986 (9815/82)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Bretlandi dags. 12. júlí 1986 (11641/85)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Bretlandi dags. 12. júlí 1986 (11651/85)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 12. júlí 1986 (11652/85)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Bretlandi dags. 15. júlí 1986 (10373/83)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn Bretlandi dags. 15. júlí 1986 (10860/84)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Belgíu dags. 15. júlí 1986 (9937/82)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Bretlandi dags. 16. júlí 1986 (11501/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Der Leer gegn Hollandi dags. 16. júlí 1986 (11509/85)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 17. júlí 1986 (11255/84)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn Bretlandi dags. 18. júlí 1986 (11862/85)[HTML]

Ákvörðun MNE H. ; B. gegn Bretlandi dags. 18. júlí 1986 (11991/86)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Belgíu dags. 18. júlí 1986 (10759/84)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Frakklandi dags. 18. júlí 1986 (10794/84)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 18. júlí 1986 (11236/84)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 18. júlí 1986 (11687/85)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 18. júlí 1986 (11913/86)[HTML]

Dómur MDE Glasenapp gegn Þýskalandi dags. 28. ágúst 1986 (9228/80)[HTML]

Dómur MDE Kosiek gegn Þýskalandi dags. 28. ágúst 1986 (9704/82)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Hollandi dags. 6. október 1986 (11238/84)[HTML]

Ákvörðun MNE A. ; og M-A. gegn Austurríki dags. 6. október 1986 (11332/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Dümcke (Lipiec) gegn Þýskalandi dags. 6. október 1986 (12336/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Sviss dags. 8. október 1986 (11390/85)[HTML]

Ákvörðun MNE C.B. ; og O.H. gegn Hollandi dags. 10. október 1986 (11452/85)[HTML]

Ákvörðun MNE B. ; M. gegn Svíþjóð dags. 10. október 1986 (11513/85)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Þýskalandi dags. 10. október 1986 (11642/85)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 10. október 1986 (11685/85)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Bretlandi dags. 13. október 1986 (9146/80)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Bretlandi dags. 13. október 1986 (10003/82)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Bretlandi dags. 13. október 1986 (10404/83)[HTML]

Ákvörðun MNE J. gegn Bretlandi dags. 13. október 1986 (10424/83)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Danmörku dags. 13. október 1986 (11207/84)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Svíþjóð dags. 13. október 1986 (11762/85)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Spáni dags. 13. október 1986 (11885/85)[HTML]

Ákvörðun MNE B. ; og 45 Others gegn Bretlandi dags. 13. október 1986 (11958/86)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn Bretlandi dags. 13. október 1986 (12016/86)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Bretlandi dags. 13. október 1986 (12043/86)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Svíþjóð dags. 13. október 1986 (12072/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Mmes Abdulaziz, Cabales og Balkandali gegn the United Kingdom; dags. 13. október 1986 (10042/82)[HTML]

Ákvörðun MNE Mmes Abdulaziz, Cabales og Balkandali gegn the United Kingdom; dags. 13. október 1986 (10168/82)[HTML]

Ákvörðun MNE Mmes Abdulaziz, Cabales og Balkandali gegn the United Kingdom; dags. 13. október 1986 (10558/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Mmes Abdulaziz, Cabales og Balkandali gegn the United Kingdom; dags. 13. október 1986 (10570/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Mmes Abdulaziz, Cabales og Balkandali gegn the United Kingdom; dags. 13. október 1986 (10645/83)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Bretlandi og Spáni dags. 13. október 1986 (11980/86)[HTML]

Ákvörðun MNE B. og Consorts gegn Sviss dags. 13. október 1986 (12359/86)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 13. október 1986 (11797/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Y. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 13. október 1986 (11915/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Hollandi dags. 16. október 1986 (10996/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Mlynek gegn Austurríki dags. 16. október 1986 (11688/85)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Hollandi dags. 16. október 1986 (11720/85)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Bretlandi dags. 16. október 1986 (12109/86)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Svíþjóð dags. 16. október 1986 (12440/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M.V. gegn Portúgal dags. 16. október 1986 (11210/84)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Frakklandi dags. 16. október 1986 (11317/85)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn Frakklandi dags. 16. október 1986 (11364/85)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Frakklandi dags. 16. október 1986 (11689/85)[HTML]

Ákvörðun MNE K., T., A. gegn Frakklandi dags. 16. október 1986 (11789/85)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Frakklandi dags. 16. október 1986 (12022/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Z. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 16. október 1986 (11249/84)[HTML]

Dómur MDE Rees gegn Bretlandi dags. 17. október 1986 (9532/81)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Frakklandi dags. 17. október 1986 (12401/86)[HTML]

Dómur MDE Sanchez-Reisse gegn Sviss dags. 21. október 1986 (9862/82)[HTML]

Dómur MDE Agosi gegn Bretlandi dags. 24. október 1986 (9118/80)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Austurríki dags. 12. nóvember 1986 (11131/84)[HTML]

Dómur MDE Gillow gegn Bretlandi dags. 24. nóvember 1986 (9063/80)[HTML]

Dómur MDE Unterpertinger gegn Austurríki dags. 24. nóvember 1986 (9120/80)[HTML]

Ákvörðun MNE Suter gegn Sviss dags. 1. desember 1986 (11595/85)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Bretlandi dags. 1. desember 1986 (11820/85)[HTML]

Ákvörðun MNE R-J. gegn Danmörku dags. 1. desember 1986 (11846/85)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Belgíu dags. 1. desember 1986 (11344/85)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Sviss dags. 1. desember 1986 (11512/85)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Sviss dags. 1. desember 1986 ()[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Sviss dags. 1. desember 1986 (11596/85)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Sviss dags. 1. desember 1986 (11793/85)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 1. desember 1986 (11320/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Z. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 1. desember 1986 (11445/85)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 1. desember 1986 (11587/85)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn Bretlandi dags. 2. desember 1986 (12066/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 2. desember 1986 (12067/86)[HTML]

Ákvörðun MNE H. og H. gegn Bretlandi dags. 2. desember 1986 (12133/86)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Írlandi dags. 2. desember 1986 (12234/86)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Sviss dags. 2. desember 1986 (12136/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M. ; M. gegn Sviss dags. 2. desember 1986 (12146/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Kostovski gegn Hollandi dags. 3. desember 1986 (11454/85)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Austurríki dags. 3. desember 1986 (11571/85)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Bretlandi dags. 3. desember 1986 (12114/86)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Belgíu dags. 3. desember 1986 (10493/83)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Ítalíu dags. 3. desember 1986 (11488/85)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 3. desember 1986 (8796/79)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 3. desember 1986 (9026/80)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Frakklandi dags. 4. desember 1986 (11353/85)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 10. desember 1986 (10949/84)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Hollandi dags. 11. desember 1986 (11477/85)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Frakklandi dags. 11. desember 1986 (12449/86)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 11. desember 1986 (11696/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Suna gegn Sviss dags. 12. desember 1986 (12475/86)[HTML]

Dómur MDE Johnston o.fl. gegn Írlandi dags. 18. desember 1986 (9697/82)[HTML]

Dómur MDE Bozano gegn Frakklandi dags. 18. desember 1986 (9990/82)[HTML]

Ákvörðun MNE Akthar gegn Hollandi dags. 2. mars 1987 (11769/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Buitenen gegn Hollandi dags. 2. mars 1987 (11775/85)[HTML]

Dómur MDE Mathieu-Mohin og Clerfayt gegn Belgíu dags. 2. mars 1987 (9267/81)[HTML]

Dómur MDE Monnell og Morris gegn Bretlandi dags. 2. mars 1987 (9562/81 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Weeks gegn Bretlandi dags. 2. mars 1987 (9787/82)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Sviss dags. 2. mars 1987 (11384/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Loprete gegn l'Espagne og l'Italie dags. 2. mars 1987 (11663/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Gräzer gegn Sviss dags. 2. mars 1987 (11753/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Züchner gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 2. mars 1987 (11402/85)[HTML]

Ákvörðun MNE R. H. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 2. mars 1987 (11728/85)[HTML]

Ákvörðun MNE B. A. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 2. mars 1987 (12131/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Vollaers gegn Hollandi dags. 4. mars 1987 (10252/83)[HTML]

Ákvörðun MNE L. S. gegn Belgíu dags. 4. mars 1987 (11230/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Cederberg-Lappalainen gegn Svíþjóð dags. 4. mars 1987 (11356/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Hodgson gegn Bretlandi dags. 4. mars 1987 (11392/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Grace gegn Bretlandi dags. 4. mars 1987 (11523/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Webster gegn Bretlandi dags. 4. mars 1987 (12118/86)[HTML]

Ákvörðun MNE A. R. gegn Austurríki dags. 4. mars 1987 (12203/86)[HTML]

Ákvörðun MNE De Souza gegn Bretlandi dags. 4. mars 1987 (12237/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Moffat gegn Bretlandi dags. 4. mars 1987 (12253/86)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Belgíu dags. 4. mars 1987 (11281/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Van De Voorde gegn Belgíu dags. 4. mars 1987 (11370/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Bezicheri gegn l'Italie dags. 4. mars 1987 (11400/85)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Þýskalandi dags. 4. mars 1987 (11467/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Campbell gegn the Bretlandi dags. 6. mars 1987 (12323/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Fagan gegn Bretlandi dags. 6. mars 1987 (12508/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Brozicek gegn l'Italie dags. 11. mars 1987 (10964/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Dilawar gegn Bretlandi dags. 12. mars 1987 (12408/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Enckels gegn Belgíu dags. 12. mars 1987 (10509/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Maes gegn Belgíu dags. 12. mars 1987 (10758/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Koprowski og Borowik gegn Frakklandi dags. 12. mars 1987 (11106/84)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn l'Italie dags. 12. mars 1987 (11839/85)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Frakklandi dags. 12. mars 1987 (11986/86)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Frakklandi dags. 12. mars 1987 (12455/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Emrich gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 12. mars 1987 (11614/85)[HTML]

Dómur MDE Leander gegn Svíþjóð dags. 26. mars 1987 (9248/81)[HTML]

Dómur MDE Ettl o.fl. gegn Austurríki dags. 23. apríl 1987 (9273/81)[HTML]

Dómur MDE Lechner og Hess gegn Austurríki dags. 23. apríl 1987 (9316/81)[HTML]

Dómur MDE Erkner og Hofauer gegn Austurríki dags. 23. apríl 1987 (9616/81)[HTML]

Dómur MDE Poiss gegn Austurríki dags. 23. apríl 1987 (9816/82)[HTML]

Ákvörðun MNE Macherhammer gegn Austurríki dags. 4. maí 1987 (10817/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Renaut gegn Belgíu dags. 4. maí 1987 (11310/84)[HTML]

Ákvörðun MNE P.B. og A.O. gegn Svíþjóð dags. 4. maí 1987 (11996/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Bach gegn Austurríki dags. 4. maí 1987 (12070/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Carless gegn Bretlandi dags. 4. maí 1987 (12279/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Interfina og Faille D'Huysse gegn Belgíu dags. 4. maí 1987 (11101/84)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn v. Danmörku dags. 4. maí 1987 (11900/85)[HTML]

Ákvörðun MNE A. B. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 4. maí 1987 (11863/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Anschütz gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 4. maí 1987 (11947/86)[HTML]

Ákvörðun MNE P. G. gegn Bretlandi dags. 7. maí 1987 (10822/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Devlin og Devlin gegn Bretlandi dags. 7. maí 1987 (11116/84)[HTML]

Ákvörðun MNE E. og C.M. gegn Bretlandi dags. 7. maí 1987 (11117/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcwilliam gegn Bretlandi dags. 7. maí 1987 (11816/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Böhler gegn Austurríki dags. 7. maí 1987 (11968/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Ruga gegn l'Italie dags. 7. maí 1987 (10990/84)[HTML]

Ákvörðun MNE J. G. gegn Írlandi dags. 8. maí 1987 (9584/81)[HTML]

Ákvörðun MNE S. M. gegn Austurríki dags. 8. maí 1987 (11919/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Nazir o.fl. gegn Bretlandi dags. 8. maí 1987 (12400/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Haughton gegn Bretlandi dags. 8. maí 1987 (12597/86)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn l'Espagne dags. 8. maí 1987 (12476/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M. B. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 8. maí 1987 (12668/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Eriksson gegn Svíþjóð dags. 11. maí 1987 (11373/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Gribler gegn Bretlandi dags. 13. maí 1987 (12523/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Gobyn gegn La Belgique dags. 13. maí 1987 (10437/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Landsvreugt gegn Belgíu dags. 13. maí 1987 (11268/84)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn contre l'Italie dags. 14. júní 1987 (11730/85)[HTML]

Dómur MDE Capuano gegn Ítalíu dags. 25. júní 1987 (9381/81)[HTML]

Dómur MDE Baggetta gegn Ítalíu dags. 25. júní 1987 (10256/83)[HTML]

Dómur MDE Milasi gegn Ítalíu dags. 25. júní 1987 (10527/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Dreher gegn Írlandi dags. 6. júlí 1987 (11048/84)[HTML]

Ákvörðun MNE L. G. gegn l'Espagne dags. 6. júlí 1987 (11682/85)[HTML]

Ákvörðun MNE N.E. gegn Bretlandi dags. 7. júlí 1987 (12553/86)[HTML]

Dómur MDE O. gegn Bretlandi dags. 8. júlí 1987 (9276/81)[HTML]

Dómur MDE H. gegn Bretlandi dags. 8. júlí 1987 (9580/81)[HTML]

Dómur MDE W. gegn Bretlandi dags. 8. júlí 1987 (9749/82)[HTML]

Dómur MDE B. gegn Bretlandi dags. 8. júlí 1987 (9840/82)[HTML]

Dómur MDE Baraona gegn Portúgal dags. 8. júlí 1987 (10092/82)[HTML]

Dómur MDE R. gegn Bretlandi dags. 8. júlí 1987 (10496/83)[HTML]

Ákvörðun MNE K. O. gegn Austurríki dags. 10. júlí 1987 (11761/85)[HTML]

Ákvörðun MNE O. og O. L. gegn Bretlandi dags. 13. júlí 1987 (11970/86)[HTML]

Ákvörðun MNE R. A. og W. M. gegn Bretlandi dags. 13. júlí 1987 (12105/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Gillard og Gillard gegn Bretlandi dags. 13. júlí 1987 (12301/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M. A. gegn Bretlandi dags. 13. júlí 1987 (12392/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Adamson gegn Bretlandi dags. 13. júlí 1987 (12451/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M. A. og 39 Others gegn Bretlandi dags. 13. júlí 1987 (12519/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Sampson gegn Bretlandi dags. 13. júlí 1987 (12792/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Bertelli gegn l'Espagne dags. 13. júlí 1987 (11632/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Can gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 13. júlí 1987 (12355/86)[HTML]

Ákvörðun MNE S. D. gegn Hollandi dags. 14. júlí 1987 (10447/83)[HTML]

Ákvörðun MNE K. Z. gegn Italie dags. 14. júlí 1987 (10751/84)[HTML]

Ákvörðun MNE K. B. gegn Austurríki dags. 14. júlí 1987 (11170/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Kortmann gegn Hollandi dags. 14. júlí 1987 (11759/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Jorg gegn Suisse dags. 14. júlí 1987 (11065/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Bogdanovic gegn Sviss dags. 14. júlí 1987 (11496/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Ramadanski gegn Sviss dags. 14. júlí 1987 (12861/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Juby gegn Bretlandi dags. 16. júlí 1987 (11592/85)[HTML]

Ákvörðun MNE K. Et gegn contre les Pays-Bas dags. 16. júlí 1987 (11086/84)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn v. Austurríki dags. 16. júlí 1987 (11782/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Z. K. gegn Sviss dags. 17. júlí 1987 (12998/87)[HTML]

Dómur MDE Feldbrugge gegn Hollandi (50. gr.) dags. 27. júlí 1987 (8562/79)[HTML]

Dómur MDE Lutz gegn Þýskalandi dags. 25. ágúst 1987 (9912/82)[HTML]

Dómur MDE Englert gegn Þýskalandi dags. 25. ágúst 1987 (10282/83)[HTML]

Dómur MDE Nölkenbockhoff gegn Þýskalandi dags. 25. ágúst 1987 (10300/83)[HTML]

Dómur MDE Gillow gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 14. september 1987 (9063/80)[HTML]

Dómur MDE De Cubber gegn Belgíu (50. gr.) dags. 14. september 1987 (9186/80)[HTML]

Dómur MDE Erkner og Hofauer gegn Austurríki (50. gr.) dags. 29. september 1987 (9616/81)[HTML]

Dómur MDE Poiss gegn Austurríki (50. gr.) dags. 29. september 1987 (9816/82)[HTML]

Ákvörðun MNE I.F., F.D. og Sté S. gegn France dags. 5. október 1987 (10800/84 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE 1. G.R. og 2. D.R. gegn Austurríki dags. 5. október 1987 (10895/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Steinlechner gegn Austurríki dags. 5. október 1987 (11439/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Westerberg gegn Svíþjóð dags. 5. október 1987 (11610/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Söderberg Byggnads Ab gegn Svíþjóð dags. 5. október 1987 (11692/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Euro Art Centre B.V., Piggott, Piggot-Hughes gegn Hollandi dags. 5. október 1987 (11834/85)[HTML]

Ákvörðun MNE S. og P. gegn Austurríki dags. 5. október 1987 (11835/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Pacholik gegn Austurríki dags. 5. október 1987 (11918/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Rebasso gegn Austurríki dags. 5. október 1987 (12007/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M. og O.M. gegn Hollandi dags. 5. október 1987 (12139/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Abrahamsson gegn Svíþjóð dags. 5. október 1987 (12154/86)[HTML]

Ákvörðun MNE L. og A. gegn Belgíu dags. 5. október 1987 (11159/84)[HTML]

Ákvörðun MNE L'Associazione Spirituale Per L'Unificazione Del Mondo Cristiano gegn l'Italie dags. 5. október 1987 (11574/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Padovani gegn l'Italie dags. 5. október 1987 (11824/85)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Belgíu dags. 5. október 1987 (11869/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Romoes gegn Danmörku dags. 6. október 1987 (12223/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Rydström gegn Svíþjóð dags. 6. október 1987 (12655/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Bourgin gegn Sviss dags. 6. október 1987 (12357/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn l'Espagne dags. 6. október 1987 (12423/86)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Hollandi dags. 7. október 1987 (11294/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Krol gegn Svíþjóð dags. 7. október 1987 (11704/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Ryder gegn Bretlandi dags. 7. október 1987 (12360/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Gerdas, Lindell og Linder gegn Svíþjóð dags. 7. október 1987 (12375/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Rohr gegn Sviss dags. 7. október 1987 (12708/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Karlidag gegn Austurríki dags. 7. október 1987 (12771/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Abrol gegn Bretlandi dags. 7. október 1987 (12845/87)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Svíþjóð dags. 7. október 1987 (12928/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn La Belgique dags. 7. október 1987 (11072/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Breguet gegn Frakklandi dags. 7. október 1987 (11550/85)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Frakklandi dags. 7. október 1987 (12099/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Daratsakis gegn la Grèce dags. 7. október 1987 (12902/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Kilicarslan og Kilicarslan gegn Frakklandi dags. 13. október 1987 (11939/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Kristinsson gegn Íslandi dags. 13. október 1987 (12170/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Sahsi gegn Hollandi dags. 13. október 1987 (12292/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Bell gegn Bretlandi dags. 13. október 1987 (12322/86)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Belgíu dags. 13. október 1987 (10957/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Enis gegn Frakklandi dags. 13. október 1987 (12705/87)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 13. október 1987 (10833/84)[HTML]

Ákvörðun MNE I. gegn Austurríki dags. 15. október 1987 (12124/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Sundberg gegn Svíþjóð dags. 15. október 1987 (12439/86)[HTML]

Ákvörðun MNE H., gegn Frakklandi dags. 15. október 1987 (11105/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Nakache gegn Frakklandi dags. 15. október 1987 (13287/87)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 15. október 1987 (12008/86)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 15. október 1987 (12127/86)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 15. október 1987 (12699/87)[HTML]

Dómur MDE Pudas gegn Svíþjóð dags. 27. október 1987 (10426/83)[HTML]

Dómur MDE Bodén gegn Svíþjóð dags. 27. október 1987 (10930/84)[HTML]

Dómur MDE Inze gegn Austurríki dags. 28. október 1987 (8695/79)[HTML]

Ákvörðun MNE Harrison gegn Bretlandi dags. 9. nóvember 1987 (11790/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Conroy gegn Bretlandi dags. 9. nóvember 1987 (12548/86)[HTML]

Ákvörðun MNE De Geillustreerde Pers gegn Hollandi dags. 9. nóvember 1987 (12229/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Eesbeeck gegn Ítalíu dags. 11. nóvember 1987 (11541/85)[HTML]

Ákvörðun MNE S. N. gegn Hollandi dags. 13. nóvember 1987 (13292/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S. og N. M. gegn Hollandi dags. 13. nóvember 1987 (13293/87)[HTML]

Dómur MDE Ben Yaacoub gegn Belgíu dags. 27. nóvember 1987 (9976/82)[HTML]

Dómur MDE H. gegn Belgíu dags. 30. nóvember 1987 (8950/80)[HTML]

Dómur MDE Bozano gegn Frakklandi (50. gr.) dags. 2. desember 1987 (9990/82)[HTML]

Ákvörðun MNE Michel gegn Frakklandi dags. 7. desember 1987 (11593/85)[HTML]

Ákvörðun MNE M. B., E., J., S. og I. gegn Sviss dags. 7. desember 1987 (11971/86)[HTML]

Ákvörðun MNE B.P. gegn Frakklandi dags. 7. desember 1987 (12098/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Kalavros gegn Grikklandi dags. 7. desember 1987 (12185/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Janab gegn Bretlandi dags. 9. desember 1987 (10579/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Saleh gegn Bretlandi dags. 9. desember 1987 (10596/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Sandberg gegn Svíþjóð dags. 9. desember 1987 (11287/84)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Austurríki dags. 9. desember 1987 (12100/86)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Bretlandi dags. 9. desember 1987 (12370/86)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Hollandi dags. 9. desember 1987 (12535/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Karli og Balci gegn Hollandi dags. 9. desember 1987 (12881/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Drummond gegn Bretlandi dags. 9. desember 1987 (12917/87)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Bretlandi dags. 9. desember 1987 (13031/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Q. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 9. desember 1987 (10942/84)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 9. desember 1987 (11150/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Fedele gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 9. desember 1987 (11311/84)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 9. desember 1987 (11967/86)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 9. desember 1987 (12866/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Campbell gegn Bretlandi dags. 12. desember 1987 (11240/84)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Bretlandi dags. 12. desember 1987 (11821/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Mccartney gegn Bretlandi dags. 12. desember 1987 (12328/86)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Austurríki dags. 12. desember 1987 (12477/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Vaughan gegn Bretlandi dags. 12. desember 1987 (12639/87)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 12. desember 1987 (12230/86)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Írlandi dags. 14. desember 1987 (9373/81)[HTML]

Ákvörðun MNE Fredin gegn Svíþjóð dags. 14. desember 1987 (12033/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Azzi gegn Ítalíu dags. 14. desember 1987 (11250/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Dapuye gegn Frakklandi dags. 17. desember 1987 (12559/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M. O.N. gegn le Portúgal dags. 17. desember 1987 (11612/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Knotter gegn Hollandi dags. 17. desember 1987 (11031/84)[HTML]

Dómur MDE F. gegn Sviss dags. 18. desember 1987 (11329/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Maggio gegn Ítalíu dags. 18. desember 1987 (11805/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Maggio gegn Ítalíu dags. 18. desember 1987 (11806/85)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 21. janúar 1988 (12304/86)[HTML]

Dómur MDE Bouamar gegn Belgíu dags. 29. febrúar 1988 (9106/80)[HTML]

Ákvörðun MNE Vanderstylen gegn Belgíu dags. 29. febrúar 1988 (11206/84)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Sviss dags. 29. febrúar 1988 (11497/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Cabanero gegn Frakklandi dags. 29. febrúar 1988 (11817/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Groppera Radio Ag gegn Sviss dags. 1. mars 1988 (10890/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Albisser o.fl. gegn Danmörku dags. 3. mars 1988 (12436/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Rhodes gegn Danmörku dags. 3. mars 1988 (12468/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Choudhary gegn Bretlandi dags. 3. mars 1988 (12509/86)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn the Bretlandi dags. 3. mars 1988 (12807/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Boyle gegn Bretlandi dags. 3. mars 1988 (12834/87)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 3. mars 1988 (12754/87)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Noregi dags. 7. mars 1988 (11701/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Kärntner Echo, Verlagsgesellschaft M.B.H. gegn Austurríki dags. 8. mars 1988 (11670/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Kassim gegn the Bretlandi dags. 8. mars 1988 (12894/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Theron gegn Frakklandi dags. 8. mars 1988 (11422/85)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Ítalíu dags. 8. mars 1988 (11582/85)[HTML]

Ákvörðun MNE M. S.A. gegn l'Spáni dags. 8. mars 1988 (13066/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Vigliarolo gegn Ítalíu dags. 9. mars 1988 (11887/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Vigliarolo gegn Ítalíu dags. 9. mars 1988 (12079/86)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Svíþjóð dags. 9. mars 1988 (12233/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Branton gegn the Bretlandi dags. 9. mars 1988 (12399/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Turner gegn the Bretlandi dags. 9. mars 1988 (12950/87)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 9. mars 1988 (12306/86)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 9. mars 1988 (12946/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Herczegfalvy gegn Austurríki dags. 10. mars 1988 (10533/83)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Svíþjóð dags. 10. mars 1988 (12670/87)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Austurríki dags. 10. mars 1988 (12990/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Boschet gegn Belgíu dags. 10. mars 1988 (10835/84)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn Sviss dags. 10. mars 1988 (11495/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Tete gegn Frakklandi dags. 10. mars 1988 (11802/85)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Austurríki dags. 11. mars 1988 (11554/85)[HTML]

Dómur MDE Olsson gegn Svíþjóð (nr. 1) dags. 24. mars 1988 (10465/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Salik gegn Belgíu dags. 15. apríl 1988 (12632/87)[HTML]

Dómur MDE Boyle og Rice gegn Bretlandi dags. 27. apríl 1988 (9659/82 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Belilos gegn Sviss dags. 29. apríl 1988 (10328/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Asklöf gegn Svíþjóð dags. 2. maí 1988 (12254/86)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Frakklandi dags. 2. maí 1988 (11542/85)[HTML]

Ákvörðun MNE A.-J. gegn Frakklandi dags. 2. maí 1988 (11794/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Golini gegn Ítalíu dags. 3. maí 1988 (11903/85)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Danmörku dags. 3. maí 1988 (12858/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Andersen gegn Danmörku dags. 3. maí 1988 (12860/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Höllmüller gegn Austurríki dags. 3. maí 1988 (12960/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Pugliese gegn l'Italie dags. 3. maí 1988 (11840/85)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Sviss dags. 3. maí 1988 (12117/86)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 3. maí 1988 (12959/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Jacobsen gegn Svíþjóð dags. 5. maí 1988 (12448/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Witter gegn Bretlandi dags. 6. maí 1988 (13098/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Kruslin gegn Frakklandi dags. 6. maí 1988 (11801/85)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Hollandi dags. 7. maí 1988 (10808/84)[HTML]

Ákvörðun MNE O gegn Hollandi dags. 7. maí 1988 (12424/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Hubaux gegn Belgíu dags. 9. maí 1988 (11088/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Drake gegn Bretlandi dags. 9. maí 1988 (11748/85)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Bretlandi dags. 11. maí 1988 (10172/82)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Bretlandi dags. 11. maí 1988 (10510/83)[HTML]

Ákvörðun MNE S. og M.S. gegn Bretlandi dags. 11. maí 1988 (11006/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Buckland gegn Bretlandi dags. 11. maí 1988 (11672/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Gettens og Lambert gegn Bretlandi dags. 11. maí 1988 (12672/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Hayes gegn Bretlandi dags. 11. maí 1988 (12673/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Lund og Walker gegn Bretlandi dags. 11. maí 1988 (12674/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Maycock gegn Bretlandi dags. 11. maí 1988 (12675/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Bretlandi dags. 11. maí 1988 (12676/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Rogers gegn Bretlandi dags. 11. maí 1988 (12677/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Arnold gegn Bretlandi dags. 11. maí 1988 (12678/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Rickwood og Gray gegn Bretlandi dags. 11. maí 1988 (12679/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Hill og Sparrowhawk gegn Bretlandi dags. 11. maí 1988 (12680/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Sams gegn Bretlandi dags. 11. maí 1988 (12681/87)[HTML]

Ákvörðun MNE J. og L. B. gegn Bretlandi dags. 11. maí 1988 (12720/87)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Noregi dags. 12. maí 1988 (11701/85)[HTML]

Ákvörðun MNE P.H. og H.H. gegn Bretlandi dags. 12. maí 1988 (12175/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Wilflingseder gegn Austurríki dags. 12. maí 1988 (12711/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Skoogström gegn Svíþjóð dags. 12. maí 1988 (12867/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Christin gegn Frakklandi dags. 12. maí 1988 (11597/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe S. gegn Frakklandi dags. 12. maí 1988 (11907/85)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Belgíu dags. 12. maí 1988 (12063/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Radetzky gegn Austurríki dags. 12. maí 1988 (11071/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Karting gegn Hollandi dags. 13. maí 1988 (12087/86)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Bretlandi dags. 13. maí 1988 (12656/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Polyzos o.fl. gegn Grikklandi dags. 13. maí 1988 (13271/87)[HTML]

Dómur MDE Müller o.fl. gegn Sviss dags. 24. maí 1988 (10737/84)[HTML]

Dómur MDE Pauwels gegn Belgíu dags. 26. maí 1988 (10208/82)[HTML]

Dómur MDE Ekbatani gegn Svíþjóð dags. 26. maí 1988 (10563/83)[HTML]

Dómur MDE O. gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 9. júní 1988 (9276/81)[HTML]

Dómur MDE H. gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 9. júní 1988 (9580/81)[HTML]

Dómur MDE W. gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 9. júní 1988 (9749/82)[HTML]

Dómur MDE B. gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 9. júní 1988 (9840/82)[HTML]

Dómur MDE R. gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 9. júní 1988 (10496/83)[HTML]

Dómur MDE Schönenberger og Durmaz gegn Sviss dags. 20. júní 1988 (11368/85)[HTML]

Dómur MDE Plattform "Ärzte Für Das Leben" gegn Austurríki dags. 21. júní 1988 (10126/82)[HTML]

Dómur MDE Berrehab gegn Hollandi dags. 21. júní 1988 (10730/84)[HTML]

Dómur MDE Bouamar gegn Belgíu (50. gr.) dags. 27. júní 1988 (9106/80)[HTML]

Ákvörðun MNE Schreiber gegn Þýskalandi dags. 4. júlí 1988 (11580/85)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Svíþjóð dags. 4. júlí 1988 (12256/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Horn gegn Bretlandi dags. 4. júlí 1988 (13184/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Bretlandi dags. 4. júlí 1988 (13250/87)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Ítalíu dags. 4. júlí 1988 (11902/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Maussen gegn Belgíu dags. 4. júlí 1988 (12294/86)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Belgíu dags. 4. júlí 1988 (12353/86)[HTML]

Ákvörðun MNE E. og H. D. gegn Frakklandi dags. 4. júlí 1988 (13192/87)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Frakklandi dags. 4. júlí 1988 (13193/87)[HTML]

Ákvörðun MNE J. gegn Frakklandi dags. 4. júlí 1988 (13194/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Corigliano gegn Frakklandi dags. 6. júlí 1988 (11251/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Keus gegn Hollandi dags. 6. júlí 1988 (12228/86)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Frakklandi dags. 6. júlí 1988 (11105/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Q. gegn Sviss dags. 6. júlí 1988 (12744/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Weber, Franz gegn Sviss dags. 7. júlí 1988 (11034/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Chichlian, Ferdinand og Ekindjian, Jeanne gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1988 (10959/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Nunes Darte gegn Portúgal dags. 11. júlí 1988 (11360/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Nissen gegn Svíþjóð dags. 11. júlí 1988 (11707/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Gasper og Hjelm gegn Svíþjóð dags. 11. júlí 1988 (12576/86)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Bretlandi dags. 11. júlí 1988 (13473/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Idone Sebastiana gegn Ítalíu dags. 11. júlí 1988 (11558/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Chauhan gegn Bretlandi dags. 12. júlí 1988 (11518/85)[HTML]

Dómur MDE Schenk gegn Sviss dags. 12. júlí 1988 (10862/84)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn the Bretlandi dags. 13. júlí 1988 (12506/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Der Linden Vooren gegn Hollandi dags. 14. júlí 1988 (12049/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Churchill gegn Bretlandi dags. 14. júlí 1988 (12936/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Lay gegn Bretlandi dags. 14. júlí 1988 (13341/87)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Ítalíu dags. 14. júlí 1988 (13088/87)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Bretlandi dags. 15. júlí 1988 (13718/88)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Hollandi dags. 15. júlí 1988 (14014/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Barany gegn Frakklandi dags. 15. júlí 1988 (11926/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Closterling gegn Svíþjóð dags. 8. ágúst 1988 (12195/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Thynne, Wilson, Weeks og Gunnel gegn Bretlandi dags. 6. september 1988 (11787/85 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Keijsper, gegn Hollandi dags. 8. september 1988 (12055/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Ginsbergen gegn Hollandi dags. 8. september 1988 (12191/86)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Austurríki dags. 8. september 1988 (12262/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Sen gegn Austurríki dags. 8. september 1988 (12463/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Lang gegn the Bretlandi dags. 8. september 1988 (13488/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Forsyth gegn the Bretlandi dags. 8. september 1988 (13613/88)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Frakklandi dags. 8. september 1988 (11379/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Delta gegn Frakklandi dags. 8. september 1988 (11444/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Dupuis gegn Belgíu dags. 8. september 1988 (12368/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Clerc gegn Frakklandi dags. 8. september 1988 (12393/86)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Belgíu dags. 8. september 1988 (12634/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Peeters gegn Belgíu dags. 8. september 1988 (12882/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Simonet gegn Frakklandi dags. 8. september 1988 (12974/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Nyberg gegn Svíþjóð dags. 4. október 1988 (12574/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Strand gegn Svíþjóð dags. 5. október 1988 (12270/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Bolly gegn Belgíu dags. 5. október 1988 (12614/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Amy gegn Belgíu dags. 5. október 1988 (11684/85)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Frakklandi dags. 5. október 1988 (11799/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Loviconi gegn Frakklandi dags. 5. október 1988 (12094/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Houswitschka gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 5. október 1988 (12380/86)[HTML]

Dómur MDE Weeks gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 5. október 1988 (9787/82)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Svíþjóð dags. 7. október 1988 (12694/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Muotka og Perä gegn Svíþjóð dags. 7. október 1988 (12740/87)[HTML]

Dómur MDE Salabiaku gegn Frakklandi dags. 7. október 1988 (10519/83)[HTML]

Ákvörðun MNE L. og G. S. gegn Bretlandi dags. 10. október 1988 (11756/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Axelsson o.fl. gegn Svíþjóð dags. 10. október 1988 (12213/86)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn La Frakklandi dags. 10. október 1988 (11429/85)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn the Bretlandi dags. 11. október 1988 (12492/86)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn Austurríki dags. 11. október 1988 (12975/87)[HTML]

Ákvörðun MNE O. og O. gegn Frakklandi dags. 11. október 1988 (13503/88 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Woukam Moudefo gegn Frakklandi dags. 11. október 1988 (10868/84)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 11. október 1988 (12669/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Karlsson gegn Svíþjóð dags. 12. október 1988 (12782/87)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Frakklandi dags. 12. október 1988 (13453/87)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Frakklandi dags. 12. október 1988 (13738/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Z.M. gegn Þýskalandi dags. 12. október 1988 (13770/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Chambovet o.fl. gegn Frakklandi dags. 12. október 1988 (11382/85)[HTML]

Ákvörðun MNE C. o.fl. gegn Ítalíu dags. 12. október 1988 (11570/85)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Sviss dags. 12. október 1988 (11909/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Hellegouarch gegn Frakklandi dags. 12. október 1988 (11994/86)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Austurríki dags. 13. október 1988 (12132/86)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Hollandi dags. 13. október 1988 (12241/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Thogersen gegn Svíþjóð dags. 13. október 1988 (12613/86)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Austurríki dags. 13. október 1988 (12855/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S.-M. gegn Frakklandi dags. 13. október 1988 (11601/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Fecan gegn Frakklandi dags. 13. október 1988 (12617/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Belhomme gegn Frakklandi dags. 13. október 1988 (12829/87)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 13. október 1988 (12793/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Edwards gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 13. október 1988 (13226/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Skoogström gegn Svíþjóð dags. 14. október 1988 (14073/88)[HTML]

Dómur MDE Norris gegn Írlandi dags. 26. október 1988 (10581/83)[HTML]

Dómur MDE Martins Moreira gegn Portúgal dags. 26. október 1988 (11371/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Isgrò gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 1988 (11339/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Zoukit gegn Sviss dags. 10. nóvember 1988 (14377/88)[HTML]

Dómur MDE Nielsen gegn Danmörku dags. 28. nóvember 1988 (10929/84)[HTML]

Dómur MDE Brogan o.fl. gegn Bretlandi dags. 29. nóvember 1988 (11209/84 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Mulinaris gegn Ítalíu dags. 5. desember 1988 (10429/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Lo Giacco gegn Ítalíu dags. 5. desember 1988 (10659/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Brigandì gegn Ítalíu dags. 5. desember 1988 (11460/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Zanghì gegn Ítalíu dags. 5. desember 1988 (11491/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Constantini og Schiavina gegn Ítalíu dags. 5. desember 1988 (11625/85)[HTML]

Dómur MDE Colak gegn Þýskalandi dags. 6. desember 1988 (9999/82)[HTML]

Dómur MDE Barberà, Messegué og Jabardo gegn Spáni dags. 6. desember 1988 (10590/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Philis gegn Grikklandi dags. 7. desember 1988 (12750/87)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Belgíu dags. 8. desember 1988 (11966/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Koendjbiharie gegn Hollandi dags. 9. desember 1988 (11487/85)[HTML]

Ákvörðun MNE S.H. gegn Bretlandi dags. 9. desember 1988 (12687/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Assadi-Tari gegn Frakklandi dags. 9. desember 1988 (13454/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Tchooupan gegn Frakklandi dags. 9. desember 1988 (13455/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Hadj-Hamzeh gegn Frakklandi dags. 9. desember 1988 (13456/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Sheikhinarani gegn Frakklandi dags. 9. desember 1988 (13457/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Habibi-Kalheroudi gegn Frakklandi dags. 9. desember 1988 (13458/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Dehgany gegn Frakklandi dags. 9. desember 1988 (13459/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Tavangar gegn Frakklandi dags. 9. desember 1988 (13460/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Latifi gegn Frakklandi dags. 9. desember 1988 (13461/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Ariya-Far gegn Frakklandi dags. 9. desember 1988 (13462/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Ariya-Far gegn France dags. 9. desember 1988 (13463/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Ghaderi gegn France dags. 9. desember 1988 (13464/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Yoosefi gegn Frakklandi dags. 9. desember 1988 (13597/88)[HTML]

Ákvörðun MNE B. o.fl. gegn Belgíu dags. 9. desember 1988 (11951/86)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Austurríki dags. 9. desember 1988 (11974/86)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Frakklandi dags. 9. desember 1988 (13706/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Schraft gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 9. desember 1988 (13550/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Suoffou gegn Frakklandi dags. 12. desember 1988 (11993/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Cinnan gegn Svíþjóð dags. 12. desember 1988 (12257/86 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Frakklandi dags. 12. desember 1988 (12514/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Assargenerator Ab og Nordebo gegn Svíþjóð dags. 12. desember 1988 (12521/86)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Hollandi dags. 12. desember 1988 (12645/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S.A. Simli o.fl. gegn Belgíu dags. 12. desember 1988 (11965/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Sprl Travelco gegn Belgíu dags. 12. desember 1988 (12193/86)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn le Portúgal dags. 12. desember 1988 (12265/86)[HTML]

Ákvörðun MNE De Jonghe D'Ardoye gegn Belgíu dags. 12. desember 1988 (12464/86)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 12. desember 1988 (12371/86)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Þýskalandi dags. 12. desember 1988 (12473/86)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Lúxemborg dags. 12. desember 1988 (12584/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Mckinnon gegn the Bretlandi dags. 13. desember 1988 (12812/87)[HTML]

Ákvörðun MNE De Lukats gegn Svíþjóð dags. 13. desember 1988 (12920/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Heughebaert gegn Belgíu dags. 13. desember 1988 (12802/87)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Belgíu dags. 13. desember 1988 (12831/87)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Austurríki dags. 14. desember 1988 (12489/86)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Austurríki dags. 14. desember 1988 (13017/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Barrie gegn the Bretlandi dags. 14. desember 1988 (13731/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Douglas gegn the Bretlandi dags. 14. desember 1988 (13997/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Gadedi gegn Svíþjóð dags. 14. desember 1988 (14007/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Davidson gegn the Bretlandi dags. 14. desember 1988 (14114/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Motta gegn Ítalíu dags. 14. desember 1988 (11557/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Saccucci gegn Ítalíu dags. 14. desember 1988 (12466/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Ercole gegn Ítalíu dags. 14. desember 1988 (13238/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Delande gegn Belgíu dags. 14. desember 1988 (14192/88)[HTML]

Ákvörðun MNE P. og P. gegn Austurríki dags. 15. desember 1988 (10802/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Hardy gegn Belgíu dags. 15. desember 1988 (12316/86)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Þýskalandi dags. 15. desember 1988 (11157/84)[HTML]

Ákvörðun MNE B. o.fl. gegn Hollandi dags. 16. desember 1988 (14457/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Godard ; og Egron gegn Frakklandi dags. 18. janúar 1989 (10882/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Ryder gegn Bretlandi dags. 19. janúar 1989 (14176/88)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Belgíu dags. 19. janúar 1989 (11431/85)[HTML]

Ákvörðun MNE E. ; og H.D. gegn Frakklandi dags. 19. janúar 1989 (13192/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Arzt gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 19. janúar 1989 (13040/87)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 19. janúar 1989 (13666/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Uzkut gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 1989 (13891/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Ali gegn Bretlandi dags. 20. janúar 1989 (14476/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Gabriel gegn Bretlandi dags. 20. janúar 1989 (14522/89)[HTML]

Dómur MDE Ciulla gegn Ítalíu dags. 22. febrúar 1989 (11152/84)[HTML]

Dómur MDE Barfod gegn Danmörku dags. 22. febrúar 1989 (11508/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Terracciano gegn Ítalíu dags. 6. mars 1989 (12142/86)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Belgíu dags. 6. mars 1989 (12305/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Rantner gegn Austurríki dags. 6. mars 1989 (12337/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Källander gegn Svíþjóð dags. 6. mars 1989 (12693/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Cavallo gegn Frakklandi dags. 6. mars 1989 (11985/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Rouit gegn Frakklandi dags. 6. mars 1989 (12159/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Gauthier gegn Belgíu dags. 6. mars 1989 (12603/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Polat gegn Hollandi dags. 6. mars 1989 (13113/87)[HTML]

Ákvörðun MNE W.M. og H.O. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 6. mars 1989 (13235/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Schiefer gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 6. mars 1989 (13389/87)[HTML]

Ákvörðun MNE C.S. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 6. mars 1989 (13858/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Kirk gegn Bretlandi dags. 8. mars 1989 (13352/87 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Bryceland gegn Bretlandi dags. 8. mars 1989 (13614/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Pauwels gegn Belgíu dags. 8. mars 1989 (13178/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Braunerhielm gegn Svíþjóð dags. 9. mars 1989 (11764/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Nilsson gegn Svíþjóð dags. 9. mars 1989 (11765/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Löparö Fiskevattenägareförening gegn Svíþjóð dags. 9. mars 1989 (11766/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Leijonhufvud gegn Svíþjóð dags. 9. mars 1989 (11767/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Wikström gegn Svíþjóð dags. 9. mars 1989 (11830/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Andersson gegn Svíþjóð dags. 9. mars 1989 (12091/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Campaign For Nuclear Disarmament ; o.fl. gegn Bretlandi dags. 10. mars 1989 (11745/85 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Bazil gegn Bretlandi dags. 10. mars 1989 (14385/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Tekeste gegn Svíþjóð dags. 10. mars 1989 (14404/88)[HTML]

Ákvörðun MNE D.B. gegn Svíþjóð dags. 10. mars 1989 (14468/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Pugliese gegn Ítalíu dags. 10. mars 1989 (11671/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Caleffi gegn Ítalíu dags. 10. mars 1989 (11890/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Vocaturo gegn Ítalíu dags. 10. mars 1989 (11891/85)[HTML]

Ákvörðun MNE G.M. gegn Frakklandi dags. 10. mars 1989 (11940/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Kemmache gegn Frakklandi dags. 10. mars 1989 (12325/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Tomasi gegn Frakklandi dags. 10. mars 1989 (13853/88)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Bretlandi dags. 13. mars 1989 (11756/85)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Bretlandi dags. 13. mars 1989 (12084/86)[HTML]

Ákvörðun MNE G.A. gegn Svíþjóð dags. 13. mars 1989 (12671/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Kuczynski gegn Svíþjóð dags. 13. mars 1989 (13648/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Devineau gegn Frakklandi dags. 13. mars 1989 (11424/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Ezelin gegn Frakklandi dags. 13. mars 1989 (11800/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Le Rassemblement Des Opposants A La Chasse (R.O.C.) gegn Frakklandi dags. 13. mars 1989 (12190/86)[HTML]

Ákvörðun MNE P.I. gegn Ítalíu dags. 13. mars 1989 (12209/86)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Frakklandi dags. 13. mars 1989 (12297/86)[HTML]

Ákvörðun MNE J.G. gegn Belgíu dags. 13. mars 1989 (12348/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Letellier gegn Frakklandi dags. 13. mars 1989 (12369/86)[HTML]

Ákvörðun MNE La Societe Pour L'Etude, La Protection og L'Aménagement De La Nature Dans Le Sud-Ouest (S.E.P.A.N.S.O.) gegn Frakklandi dags. 13. mars 1989 (12429/86)[HTML]

Ákvörðun MNE D.E. gegn Belgíu dags. 13. mars 1989 (12696/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Treckles gegn Belgíu dags. 13. mars 1989 (13070/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Boursin gegn Frakklandi dags. 13. mars 1989 (13155/87)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Þýskalandi dags. 14. mars 1989 (12748/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Kirk gegn Bretlandi dags. 14. mars 1989 (13499/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Cakmak gegn Belgíu dags. 14. mars 1989 (13587/88)[HTML]

Ákvörðun MNE I. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 14. mars 1989 (13776/88)[HTML]

Ákvörðun MNE E.E. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 14. mars 1989 (14289/88)[HTML]

Ákvörðun MNE M.G. gegn le Portúgal dags. 16. mars 1989 (11499/85)[HTML]

Ákvörðun MNE F.C. gegn Ítalíu dags. 16. mars 1989 (12151/86)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Frakklandi dags. 16. mars 1989 (12334/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Merle gegn Frakklandi dags. 16. mars 1989 (13055/87)[HTML]

Ákvörðun MNE G.D. gegn Sviss dags. 17. mars 1989 (14514/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Hahne gegn Þýskalandi dags. 17. mars 1989 (14567/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.O. gegn Frakklandi dags. 17. mars 1989 (12197/86)[HTML]

Dómur MDE Bock gegn Þýskalandi dags. 29. mars 1989 (11118/84)[HTML]

Dómur MDE Lamy gegn Belgíu dags. 30. mars 1989 (10444/83)[HTML]

Dómur MDE Chappell gegn Bretlandi dags. 30. mars 1989 (10461/83)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. gegn Belgíu dags. 10. apríl 1989 (12313/86)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1989 (11760/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Borgers gegn Belgíu dags. 12. apríl 1989 (12005/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Fraktion Sozialistischer Gewerkschafter Im Ögb Vorarlberg ; 128 Of Its Individual Members (Köpruner, Kurt, Falschlunger, Karl o.fl.) gegn Austurríki dags. 13. apríl 1989 (12387/86)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Svíþjóð dags. 13. apríl 1989 (12585/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Wilson ; o.fl. gegn Bretlandi dags. 13. apríl 1989 (13004/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Harrison gegn Bretlandi dags. 13. apríl 1989 (14330/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G. S. ; D. M. gegn l'Spáni dags. 13. apríl 1989 (12496/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Desmeules gegn Frakklandi dags. 13. apríl 1989 (12897/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Atsma gegn Hollandi dags. 13. apríl 1989 (12732/87)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Hollandi dags. 13. apríl 1989 (13114/87)[HTML]

Ákvörðun MNE G.D. gegn Tyrklandi dags. 13. apríl 1989 (13623/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Wikström gegn Svíþjóð dags. 14. apríl 1989 (13167/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Nilsson gegn Svíþjóð dags. 14. apríl 1989 (13177/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Warner, gegn Bretlandi dags. 14. apríl 1989 (13674/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Gillies gegn Bretlandi dags. 14. apríl 1989 (14099/88)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Belgíu dags. 14. apríl 1989 (13090/87)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Sviss dags. 14. apríl 1989 (13314/87)[HTML]

Ákvörðun MNE K., A. gegn Hollandi dags. 14. apríl 1989 (13318/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Riesle gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 14. apríl 1989 (13626/88)[HTML]

Dómur MDE Neves E Silva gegn Portúgal dags. 27. apríl 1989 (11213/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Kay gegn Bretlandi dags. 2. maí 1989 (13475/87)[HTML]

Ákvörðun MNE H.O. gegn Austurríki dags. 2. maí 1989 (13717/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Moresi gegn Sviss dags. 2. maí 1989 (12901/87)[HTML]

Ákvörðun MNE R.V. gegn Hollandi dags. 2. maí 1989 (12662/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Northcott gegn Bretlandi dags. 5. maí 1989 (13884/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Ewing gegn Bretlandi dags. 6. maí 1989 (14720/89)[HTML]

Ákvörðun MNE P. og P. gegn Austurríki dags. 8. maí 1989 (10802/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Schaden gegn Austurríki dags. 9. maí 1989 (12896/87)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Austurríki dags. 9. maí 1989 (13943/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Philis gegn Grikklandi dags. 9. maí 1989 (14003/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Barany gegn Frakklandi dags. 9. maí 1989 (11926/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Clooth gegn Belgíu dags. 9. maí 1989 (12718/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Leclerc gegn Belgíu dags. 9. maí 1989 (13830/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Oberschlick gegn Austurríki dags. 10. maí 1989 (11662/85)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Sviss dags. 12. maí 1989 (14982/89)[HTML]

Dómur MDE Hauschildt gegn Danmörku dags. 24. maí 1989 (10486/83)[HTML]

Dómur MDE Oliveira Neves gegn Portúgal dags. 25. maí 1989 (11612/85)[HTML]

Dómur MDE Langborger gegn Svíþjóð dags. 22. júní 1989 (11179/84)[HTML]

Dómur MDE Eriksson gegn Svíþjóð dags. 22. júní 1989 (11373/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Lilja gegn Svíþjóð dags. 4. júlí 1989 (12090/86)[HTML]

Ákvörðun MNE C.W. ; o.fl. gegn Svíþjóð dags. 5. júlí 1989 (12452/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Schmidt gegn Danmörku dags. 6. júlí 1989 (12957/87)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn Sviss dags. 6. júlí 1989 (13627/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Treholt gegn Noregi dags. 6. júlí 1989 (14762/89)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn l'Spáni dags. 6. júlí 1989 (12286/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Millot gegn Sviss dags. 6. júlí 1989 (12978/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Nesin gegn Tyrklandi dags. 6. júlí 1989 (13901/88)[HTML]

Dómur MDE Gaskin gegn Bretlandi dags. 7. júlí 1989 (10454/83)[HTML]

Dómur MDE Bricmont gegn Belgíu dags. 7. júlí 1989 (10857/84)[HTML]

Dómur MDE Tre Traktörer Aktiebolag gegn Svíþjóð dags. 7. júlí 1989 (10873/84)[HTML]

Dómur MDE Unión Alimentaria Sanders S.A. gegn Spáni dags. 7. júlí 1989 (11681/85)[HTML]

Dómur MDE Soering gegn Bretlandi dags. 7. júlí 1989 (14038/88)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Svíþjóð dags. 10. júlí 1989 (11274/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Wollart gegn Svíþjóð dags. 10. júlí 1989 (12318/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Chester gegn Bretlandi dags. 10. júlí 1989 (12395/86)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Austurríki dags. 10. júlí 1989 (12398/86)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Austurríki dags. 10. júlí 1989 (12445/86)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Austurríki dags. 10. júlí 1989 (12876/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Smiet gegn Hollandi dags. 10. júlí 1989 (12889/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S. S.-F. gegn Bretlandi dags. 10. júlí 1989 (13321/87)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Austurríki dags. 10. júlí 1989 (13468/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Z.M. gegn Þýskalandi dags. 10. júlí 1989 (13770/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Gomes gegn le Portúgal dags. 10. júlí 1989 (11498/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Beldjoudi ; og Teychene gegn Frakklandi dags. 11. júlí 1989 (12083/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Rychetsky gegn Sviss dags. 11. júlí 1989 (12759/87)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn Frakklandi dags. 11. júlí 1989 (13653/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Hellström gegn Svíþjóð dags. 12. júlí 1989 (13348/87)[HTML]

Ákvörðun MNE E. og Al. gegn Austurríki dags. 12. júlí 1989 (13811/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Andrione gegn Ítalíu dags. 12. júlí 1989 (12930/87)[HTML]

Ákvörðun MNE M. ; N. gegn Hollandi dags. 13. júlí 1989 (14412/88)[HTML]

Ákvörðun MNE E. H. gegn Sviss dags. 13. júlí 1989 (15099/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Manzoni gegn Ítalíu dags. 5. september 1989 (11804/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Pugliese gegn Ítalíu dags. 5. september 1989 (11840/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Alimena gegn Ítalíu dags. 5. september 1989 (11910/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Frau gegn Ítalíu dags. 5. september 1989 (12147/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Ficara gegn Ítalíu dags. 5. september 1989 (12176/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Viezzer gegn Ítalíu dags. 5. september 1989 (12598/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Angelucci gegn Ítalíu dags. 5. september 1989 (12666/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Maj gegn Ítalíu dags. 5. september 1989 (13087/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Girolami gegn Ítalíu dags. 5. september 1989 (13324/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Ferraro gegn Ítalíu dags. 5. september 1989 (13440/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Triggiani gegn Ítalíu dags. 5. september 1989 (13509/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Mori gegn Ítalíu dags. 5. september 1989 (13552/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Colacioppo gegn Ítalíu dags. 5. september 1989 (13593/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Pudas gegn Svíþjóð dags. 6. september 1989 (12119/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Stevens gegn Bretlandi dags. 6. september 1989 (12769/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Koster gegn Hollandi dags. 6. september 1989 (12843/87)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 7. september 1989 (13519/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Ghobadi gegn Bretlandi dags. 7. september 1989 (13700/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Zarrabi gegn Bretlandi dags. 7. september 1989 (14458/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Rickett gegn Bretlandi dags. 7. september 1989 (14474/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Sablon gegn Belgíu dags. 8. september 1989 (12770/87)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Bretlandi dags. 2. október 1989 (14136/88)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Bretlandi dags. 2. október 1989 (14137/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Connolley gegn Bretlandi dags. 2. október 1989 (14138/88)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 2. október 1989 (12725/87)[HTML]

Ákvörðun MNE I.H. gegn Austurríki dags. 4. október 1989 (10533/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Wasagrillen Knut Nylund Aktiebolag gegn Svíþjóð dags. 4. október 1989 (11899/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Fejde gegn Svíþjóð dags. 4. október 1989 (12631/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Whitman gegn Bretlandi dags. 4. október 1989 (13477/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Campen gegn Belgíu dags. 4. október 1989 (13107/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Adler gegn Þýskalandi dags. 4. október 1989 (13371/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Times Newspapers Ltd ; Neil gegn Bretlandi dags. 5. október 1989 (13166/87)[HTML]

Ákvörðun MNE The Observer Ltd o.fl. ; Guardian Newspapers Ltd gegn Bretlandi dags. 5. október 1989 (13585/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G.S. gegn Bretlandi dags. 9. október 1989 (13490/88)[HTML]

Ákvörðun MNE M. T. gegn Bretlandi dags. 9. október 1989 (14230/88)[HTML]

Ákvörðun MNE C. og L.M. gegn Bretlandi dags. 9. október 1989 (14753/89)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Austurríki dags. 11. október 1989 (13704/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Philis gegn Grikklandi dags. 11. október 1989 (13780/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Phlis gegn Grikklandi dags. 11. október 1989 (14003/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Sebag gegn Frakklandi dags. 11. október 1989 (11954/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Cavusoglu gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 11. október 1989 (13591/88)[HTML]

Ákvörðun MNE H. A. gegn Hollandi dags. 12. október 1989 (14095/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Andersson gegn Svíþjóð dags. 13. október 1989 (12963/87)[HTML]

Dómur MDE H. gegn Frakklandi dags. 24. október 1989 (10073/82)[HTML]

Dómur MDE Allan Jacobsson gegn Svíþjóð (nr. 1) dags. 25. október 1989 (10842/84)[HTML]

Dómur MDE Bezicheri gegn Ítalíu dags. 25. október 1989 (11400/85)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Belgíu dags. 6. nóvember 1989 (12791/87)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Belgíu dags. 8. nóvember 1989 (13304/87)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Frakklandi dags. 8. nóvember 1989 (14033/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Lehmann gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 8. nóvember 1989 (13957/88)[HTML]

Ákvörðun MNE The Estate Of Maria Hammarberg gegn Svíþjóð dags. 9. nóvember 1989 (12470/86)[HTML]

Ákvörðun MNE A.S. gegn Sviss dags. 9. nóvember 1989 (12629/87 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Hollandi dags. 9. nóvember 1989 (13143/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Auguste gegn Frakklandi dags. 9. nóvember 1989 (11837/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Arnold gegn Hollandi dags. 10. nóvember 1989 (12221/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Taylor gegn Bretlandi dags. 10. nóvember 1989 (13736/88)[HTML]

Dómur MDE Markt Intern Verlag Gmbh og Klaus Beermann gegn Þýskalandi dags. 20. nóvember 1989 (10572/83)[HTML]

Dómur MDE Kostovski gegn Hollandi dags. 20. nóvember 1989 (11454/85)[HTML]

Dómur MDE Chichlian og Ekindjian gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1989 (10959/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Sverrisson gegn Íslandi dags. 4. desember 1989 (13291/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Crossley gegn Bretlandi dags. 4. desember 1989 (14247/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Austurríki dags. 4. desember 1989 (14418/88)[HTML]

Ákvörðun MNE R., A. gegn Bretlandi dags. 4. desember 1989 (14551/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Pöschl gegn Austurríki dags. 14. desember 1989 (13385/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Schmid gegn Austurríki dags. 14. desember 1989 (13783/88)[HTML]

Ákvörðun MNE R. og A. gegn Bretlandi dags. 14. desember 1989 (14074/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Z. gegn Frakklandi dags. 14. desember 1989 (12846/87)[HTML]

Dómur MDE Kamasinski gegn Austurríki dags. 19. desember 1989 (9783/82)[HTML]

Dómur MDE Mellacher o.fl. gegn Austurríki dags. 19. desember 1989 (10522/83 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Brozicek gegn Ítalíu dags. 19. desember 1989 (10964/84)[HTML]

Ákvörðun MNE T.N. gegn Bretlandi dags. 5. febrúar 1990 (12583/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Bailly gegn Belgíu dags. 5. febrúar 1990 (12724/87)[HTML]

Ákvörðun MNE P.M. gegn Þýskalandi og Belgíu dags. 5. febrúar 1990 (12969/87)[HTML]

Ákvörðun MNE J.D.N. gegn Frakklandi dags. 6. febrúar 1990 (12797/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S.S. gegn Hollandi dags. 6. febrúar 1990 (14952/89)[HTML]

Ákvörðun MNE I.S. og H.C. gegn Hollandi dags. 6. febrúar 1990 (14953/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.S. gegn Hollandi dags. 6. febrúar 1990 (14954/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.K. gegn Belgíu dags. 6. febrúar 1990 (15589/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Kolompar gegn Belgíu og Ítalíu dags. 8. febrúar 1990 (11613/85)[HTML]

Ákvörðun MNE R.W. gegn Austurríki dags. 12. febrúar 1990 (14128/88)[HTML]

Ákvörðun MNE I.H. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 12. febrúar 1990 (14453/88)[HTML]

Ákvörðun MNE M. M. gegn Bretlandi dags. 13. febrúar 1990 (13228/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Z.M. gegn Þýskalandi dags. 13. febrúar 1990 (13770/88)[HTML]

Ákvörðun MNE L.B. gegn Frakklandi dags. 13. febrúar 1990 (13343/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Mair gegn Austurríki dags. 15. febrúar 1990 (13229/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Mughal gegn Bretlandi dags. 15. febrúar 1990 (15499/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Ozberk gegn Bretlandi dags. 15. febrúar 1990 (15607/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Law gegn Bretlandi dags. 15. febrúar 1990 (15703/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Islam gegn Bretlandi dags. 15. febrúar 1990 (15869/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Caceres gegn Belgíu dags. 15. febrúar 1990 (13028/87)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Sviss dags. 15. febrúar 1990 (16088/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S.V. gegn le Bretlandi og Ítalíu dags. 15. febrúar 1990 (13521/88)[HTML]

Dómur MDE Powell og Rayner gegn Bretlandi dags. 21. febrúar 1990 (9310/81)[HTML]

Dómur MDE Van Der Leer gegn Hollandi dags. 21. febrúar 1990 (11509/85)[HTML]

Dómur MDE Håkansson og Sturesson gegn Svíþjóð dags. 21. febrúar 1990 (11855/85)[HTML]

Dómur MDE Jón Kristinsson gegn Íslandi dags. 1. mars 1990 (12170/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Artner gegn Austurríki dags. 5. mars 1990 (13161/87)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Svíþjóð dags. 5. mars 1990 (14062/88)[HTML]

Ákvörðun MNE F.D. ; N.D. gegn Tyrklandi dags. 5. mars 1990 (14886/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Lombardo gegn Ítalíu dags. 5. mars 1990 (11519/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Dias Da Fonseca gegn le Portugal dags. 5. mars 1990 (11929/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Salerno gegn l'Italie dags. 5. mars 1990 (11955/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Cabbia o.fl. gegn l'Italie dags. 5. mars 1990 (11975/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Cavallo gegn Frakklandi dags. 5. mars 1990 (11985/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Mulachiè gegn Ítalíu dags. 5. mars 1990 (12150/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Sanvido gegn Ítalíu dags. 5. mars 1990 (13213/87)[HTML]

Ákvörðun MNE E.L. ; L.B. gegn Ítalíu dags. 5. mars 1990 (13303/87)[HTML]

Ákvörðun MNE L.D. gegn Frakklandi dags. 5. mars 1990 (14325/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Guibergia ; Giubergia-Gaveglia ; Giubergia ; Cruz gegn Ítalíu dags. 5. mars 1990 (15131/89)[HTML]

Ákvörðun MNE H.K. gegn Frakklandi dags. 9. mars 1990 (15214/89)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Frakklandi dags. 9. mars 1990 (15215/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Guizani gegn Frakklandi dags. 9. mars 1990 (15393/89)[HTML]

Ákvörðun MNE U. gegn Hollandi dags. 12. mars 1990 (12130/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Österberg gegn Svíþjóð dags. 12. mars 1990 (12469/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Hollitzer gegn Austurríki dags. 12. mars 1990 (12700/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Ackling ; 205 Other Fishing Rights Owners gegn Svíþjóð dags. 12. mars 1990 (13115/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Harward gegn Noregi dags. 12. mars 1990 (14170/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Perroud-Köster gegn Sviss dags. 12. mars 1990 (13349/87)[HTML]

Ákvörðun MNE De Francesco gegn Ítalíu dags. 12. mars 1990 (13741/88)[HTML]

Ákvörðun MNE De Luca gegn Ítalíu dags. 12. mars 1990 (13823/88)[HTML]

Ákvörðun MNE B.A. gegn Tyrklandi dags. 12. mars 1990 (15505/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Thorgeirson gegn Íslandi dags. 14. mars 1990 (13778/88)[HTML]

Ákvörðun MNE O.K. ; A.K. gegn Austurríki dags. 15. mars 1990 (13202/87)[HTML]

Ákvörðun MNE La Rosa gegn Ítalíu dags. 15. mars 1990 (12434/86)[HTML]

Ákvörðun MNE R.M. gegn Svíþjóð dags. 16. mars 1990 (15795/89)[HTML]

Ákvörðun MNE C.T. gegn Sviss dags. 16. mars 1990 (16217/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. gegn Sviss dags. 16. mars 1990 (16279/90)[HTML]

Dómur MDE Groppera Radio Ag o.fl. gegn Sviss dags. 28. mars 1990 (10890/84)[HTML]

Dómur MDE Granger gegn Bretlandi dags. 28. mars 1990 (11932/86)[HTML]

Dómur MDE B. gegn Austurríki dags. 28. mars 1990 (11968/86)[HTML]

Dómur MDE Kostovski gegn Hollandi (50. gr.) dags. 29. mars 1990 (11454/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Serbisch-Griechisch-Orientalische Kirchengemeinde Zum Heiligen Sava In Wien gegn Austurríki dags. 2. apríl 1990 (13712/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Bayer gegn Austurríki dags. 2. apríl 1990 (13866/88)[HTML]

Ákvörðun MNE P.S. gegn Sviss dags. 2. apríl 1990 (12425/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Sheran De Macedo gegn le Portúgal dags. 2. apríl 1990 (14113/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Odedra gegn Bretlandi dags. 4. apríl 1990 (14742/89)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Bretlandi dags. 4. apríl 1990 (15023/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Meersman ; Depypere gegn Belgíu dags. 4. apríl 1990 (13908/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Niemietz gegn Þýskalandi dags. 5. apríl 1990 (13710/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Winter o.fl. gegn Bretlandi dags. 5. apríl 1990 (15966/90)[HTML]

Dómur MDE Huvig gegn Frakklandi dags. 24. apríl 1990 (11105/84)[HTML]

Dómur MDE Kruslin gegn Frakklandi dags. 24. apríl 1990 (11801/85)[HTML]

Dómur MDE Clerc gegn Frakklandi dags. 26. apríl 1990 (12393/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Cunningham gegn Svíþjóð dags. 7. maí 1990 (11914/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M. ; E.M. gegn Svíþjóð dags. 7. maí 1990 (13347/87)[HTML]

Ákvörðun MNE G.H. gegn Austurríki dags. 7. maí 1990 (13373/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Olsson gegn Svíþjóð dags. 7. maí 1990 (13441/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Myrman gegn Svíþjóð dags. 7. maí 1990 (13538/88)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Austurríki dags. 7. maí 1990 (13996/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Zisopoulos gegn Svíþjóð dags. 7. maí 1990 (14061/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Maas gegn Þýskalandi dags. 7. maí 1990 (14365/88)[HTML]

Ákvörðun MNE J. gegn Svíþjóð dags. 7. maí 1990 (14423/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Jones gegn the Bretlandi dags. 7. maí 1990 (14837/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Schiansky gegn Austurríki dags. 7. maí 1990 (15062/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Debono gegn Möltu dags. 7. maí 1990 (15938/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Lavender gegn the Bretlandi dags. 7. maí 1990 (16184/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Maraffi gegn Ítalíu dags. 7. maí 1990 (12605/86)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn Belgíu dags. 7. maí 1990 (14154/88)[HTML]

Ákvörðun MNE W.H. gegn Hollandi dags. 7. maí 1990 (13662/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Lüdi gegn Sviss dags. 10. maí 1990 (12433/86)[HTML]

Ákvörðun MNE S. ; Y. gegn Hollandi dags. 10. maí 1990 (16400/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Hollandi dags. 10. maí 1990 (16454/90)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Hollandi dags. 10. maí 1990 (16505/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Idrocalce S.R.L. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12088/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Cesarini gegn l'Italie dags. 11. maí 1990 (11892/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Diana gegn l'Italie dags. 11. maí 1990 (11898/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Ridi gegn l'Italie dags. 11. maí 1990 (11911/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Casciaroli gegn l'Italie dags. 11. maí 1990 (11973/86)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. gegn l'Italie dags. 11. maí 1990 (12053/86)[HTML]

Ákvörðun MNE A. M. gegn l'Italie dags. 11. maí 1990 (12054/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Owners' Services Limited gegn l'Italie dags. 11. maí 1990 (12144/86)[HTML]

Ákvörðun MNE C.P. gegn l'Italie dags. 11. maí 1990 (12145/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Cardarelli gegn l'Italie dags. 11. maí 1990 (12148/86)[HTML]

Ákvörðun MNE L.G. gegn l'Italie dags. 11. maí 1990 (12172/86)[HTML]

Ákvörðun MNE R.T. gegn l'Italie dags. 11. maí 1990 (12238/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Maciariello gegn l'Italie dags. 11. maí 1990 (12284/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Serrentino gegn l'Italie dags. 11. maí 1990 (12295/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn l'Italie dags. 11. maí 1990 (12407/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Steffano gegn l'Italie dags. 11. maí 1990 (12409/86)[HTML]

Ákvörðun MNE L.R. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12460/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Gilberti gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12665/87)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12698/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Vorrasi gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12706/87)[HTML]

Ákvörðun MNE C.C. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12783/87)[HTML]

Ákvörðun MNE A.N. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12785/87)[HTML]

Ákvörðun MNE G.T. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12786/87)[HTML]

Ákvörðun MNE L.G. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12787/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Caffè Roversi S.P.A. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12825/87)[HTML]

Ákvörðun MNE M.T. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12828/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S.N. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12854/87)[HTML]

Ákvörðun MNE F.L. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12859/87)[HTML]

Ákvörðun MNE M.B. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12870/87)[HTML]

Ákvörðun MNE I.B. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12871/87)[HTML]

Ákvörðun MNE B.C. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12921/87)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12922/87)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12923/87)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12955/87)[HTML]

Ákvörðun MNE L.C. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12956/87)[HTML]

Ákvörðun MNE M.S. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13009/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S.G. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13024/87)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13037/87)[HTML]

Ákvörðun MNE R.Z. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13050/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Radici gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13101/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S.S. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13103/87)[HTML]

Ákvörðun MNE A.C. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13130/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Barbagallo gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13132/87)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Frakklandi dags. 11. maí 1990 (13191/87)[HTML]

Ákvörðun MNE A.C. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13216/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Pandolfelli ; Palumbo gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13218/87)[HTML]

Ákvörðun MNE C.A. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13261/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Pierazzini gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13265/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Riccardi gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13266/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Tusa gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13299/87)[HTML]

Ákvörðun MNE G.L. ; I.B. ; A.G. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13301/87)[HTML]

Ákvörðun MNE E.S. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13337/87)[HTML]

Ákvörðun MNE M.G. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13338/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Tumminelli gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13362/87)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Belgíu dags. 14. maí 1990 (12351/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Open Door Counselling Ltd ; Dublin Well Woman Centre o.fl. gegn Írlandi dags. 15. maí 1990 (14234/88 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Hocking gegn the Bretlandi dags. 16. maí 1990 (13681/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Vakalopoulos gegn Grikklandi dags. 17. maí 1990 (13579/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Turnbridge gegn the Bretlandi dags. 17. maí 1990 (16397/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Santos Oliveira gegn le Portúgal dags. 17. maí 1990 (14757/89)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn le Portúgal dags. 17. maí 1990 (15651/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Crespo-Azorin gegn Spáni dags. 17. maí 1990 (13872/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Y. gegn Hollandi dags. 18. maí 1990 (16558/90)[HTML]

Dómur MDE Weber gegn Sviss dags. 22. maí 1990 (11034/84)[HTML]

Dómur MDE Autronic Ag gegn Sviss dags. 22. maí 1990 (12726/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Holy Monasteries Of Ano Xenia ; Ossios Loucas ; Aghia Lavra Kalavryton ; Metamorphosis Sotiros In Megalo Meteoro og Assomaton Petraki ; og Six Individual Applicants gegn Grikklandi dags. 5. júní 1990 (13092/87 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE G.M. gegn Frakklandi dags. 6. júní 1990 (14167/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G.M. gegn Frakklandi dags. 6. júní 1990 (14226/88)[HTML]

Ákvörðun MNE H.M. gegn Svíþjóð dags. 7. júní 1990 (12887/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Blecha gegn Austurríki dags. 7. júní 1990 (16156/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Costa Valente gegn le Portúgal dags. 7. júní 1990 (12031/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M. gegn Frakklandi dags. 7. júní 1990 (14711/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Naouche gegn Frakklandi dags. 7. júní 1990 (16321/90)[HTML]

Ákvörðun MNE R.M. gegn Bretlandi dags. 8. júní 1990 (14558/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Reeve gegn Hollandi dags. 8. júní 1990 (14869/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mouton gegn Frakklandi dags. 8. júní 1990 (13118/87)[HTML]

Dómur MDE Mats Jacobsson gegn Svíþjóð dags. 28. júní 1990 (11309/84)[HTML]

Dómur MDE Obermeier gegn Austurríki dags. 28. júní 1990 (11761/85)[HTML]

Dómur MDE Skärby gegn Svíþjóð dags. 28. júní 1990 (12258/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Austurríki dags. 2. júlí 1990 (15016/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcglinchey o.fl. gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1990 (15096/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE M.Ö. gegn Hollandi dags. 2. júlí 1990 (15575/89)[HTML]

Ákvörðun MNE A.S. ; M.S. gegn Svíþjóð dags. 2. júlí 1990 (16210/90)[HTML]

Ákvörðun MNE G.T. gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1990 (16252/90)[HTML]

Ákvörðun MNE G.K. ; R.G. gegn Austurríki dags. 2. júlí 1990 (16469/90)[HTML]

Ákvörðun MNE P.H. gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1990 (12384/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Pizzetti gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1990 (12444/86)[HTML]

Ákvörðun MNE F.M. gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1990 (12784/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Boddaert gegn Belgíu dags. 2. júlí 1990 (12919/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1990 (13023/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Der Donckt gegn Belgíu dags. 2. júlí 1990 (13530/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Tripodi gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1990 (13743/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Campicelli ; Moscato gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1990 (13929/88)[HTML]

Ákvörðun MNE L.F. gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1990 (14092/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Tenchio gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1990 (14181/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Mariani gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1990 (14313/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Genocchi Tenchio gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1990 (15069/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Kropf gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 2. júlí 1990 (14733/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Brighina gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 2. júlí 1990 (15271/89)[HTML]

Ákvörðun MNE M.B. gegn Frakklandi dags. 6. júlí 1990 (12547/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Hoffmann gegn Austurríki dags. 10. júlí 1990 (12875/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Nylund Ab gegn Svíþjóð dags. 13. júlí 1990 (11899/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Axelsson o.fl. gegn Svíþjóð dags. 13. júlí 1990 (11960/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Brincat gegn Ítalíu dags. 13. júlí 1990 (13867/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Olsen gegn Svíþjóð dags. 13. júlí 1990 (13905/88)[HTML]

Ákvörðun MNE S.M. ; H.A. ; H.A. gegn Hollandi dags. 13. júlí 1990 (16557/90)[HTML]

Ákvörðun MNE B.I. gegn Sviss dags. 13. júlí 1990 (16563/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Cetin gegn Sviss dags. 13. júlí 1990 (16706/90)[HTML]

Ákvörðun MNE T. og T. gegn Sviss dags. 13. júlí 1990 (16766/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A.B. gegn Hollandi dags. 13. júlí 1990 (16830/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Calado gegn le Portúgal dags. 13. júlí 1990 (12435/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Frade gegn le Portúgal dags. 13. júlí 1990 (12638/87)[HTML]

Ákvörðun MNE De Oliveira Nunes gegn le Portúgal dags. 13. júlí 1990 (12745/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Marcos Cordeiro gegn le Portúgal dags. 13. júlí 1990 (12746/87)[HTML]

Ákvörðun MNE D'Almeida E Oliveira Pinto gegn le Portúgal dags. 13. júlí 1990 (12918/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Dias Das Almas gegn le Portúgal dags. 13. júlí 1990 (12979/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn le Portúgal dags. 13. júlí 1990 (13387/87)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 13. júlí 1990 (14260/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Z.Y. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 13. júlí 1990 (16846/90)[HTML]

Dómur MDE E. gegn Noregi dags. 29. ágúst 1990 (11701/85)[HTML]

Dómur MDE Mccallum gegn Bretlandi dags. 30. ágúst 1990 (9511/81)[HTML]

Dómur MDE Fox, Campbell og Hartley gegn Bretlandi dags. 30. ágúst 1990 (12244/86 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Vetter gegn Þýskalandi dags. 3. september 1990 (14394/88)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Austurríki dags. 3. september 1990 (14452/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcmorrow gegn Írlandi dags. 4. september 1990 (16500/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bertrand gegn Belgíu dags. 4. september 1990 (16383/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Kremzow gegn Austurríki dags. 5. september 1990 (12350/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Giuffrida gegn Ítalíu dags. 5. september 1990 (13272/87)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Ítalíu dags. 5. september 1990 (13273/87)[HTML]

Ákvörðun MNE J. gegn Svíþjóð dags. 6. september 1990 (13904/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Colmegna gegn Ítalíu dags. 6. september 1990 (14179/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Watts gegn Bretlandi dags. 6. september 1990 (15341/89)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Bretlandi dags. 6. september 1990 (16324/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Saarestik gegn Svíþjóð dags. 6. september 1990 (16350/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Kastl gegn Ítalíu dags. 6. september 1990 (13281/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Carriero Meo gegn Ítalíu dags. 6. september 1990 (13397/87)[HTML]

Ákvörðun MNE J. gegn Frakklandi dags. 6. september 1990 (15932/89)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Belgíu dags. 6. september 1990 (16543/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Dyrwold gegn Svíþjóð dags. 7. september 1990 (12259/86)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn Austurríki dags. 7. september 1990 (12628/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Yom-Tov gegn Svíþjóð dags. 7. september 1990 (12962/87)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 7. september 1990 (16382/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Beaudet-Barat gegn Frakklandi dags. 7. september 1990 (12418/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Boisbouvier gegn Frakklandi dags. 7. september 1990 (12688/87)[HTML]

Dómur MDE Cossey gegn Bretlandi dags. 27. september 1990 (10843/84)[HTML]

Dómur MDE Windisch gegn Austurríki dags. 27. september 1990 (12489/86)[HTML]

Dómur MDE Wassink gegn Hollandi dags. 27. september 1990 (12535/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Linden ; Konsumentfinans Karlsson & Linden Ab gegn Svíþjóð dags. 1. október 1990 (12836/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Chester gegn Bretlandi dags. 1. október 1990 (14747/89)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn Sviss dags. 1. október 1990 (14912/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Prince gegn Bretlandi dags. 1. október 1990 (15007/89)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Bretlandi dags. 1. október 1990 (16680/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Leperlier gegn Frakklandi dags. 1. október 1990 (13091/87)[HTML]

Ákvörðun MNE I. gegn Belgíu dags. 1. október 1990 (13306/87)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Frakklandi dags. 1. október 1990 (13319/87)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Frakklandi dags. 1. október 1990 (14248/88)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Frakklandi dags. 1. október 1990 (15196/89)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Sviss dags. 3. október 1990 (17221/90)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Sviss dags. 4. október 1990 (13942/88)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. gegn Sviss dags. 4. október 1990 (13523/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Aarts gegn Hollandi dags. 5. október 1990 (14056/88)[HTML]

Ákvörðun MNE De Alwis gegn Bretlandi dags. 5. október 1990 (14984/89)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 5. október 1990 (15200/89)[HTML]

Ákvörðun MNE R.B. ; A.B. gegn Bretlandi dags. 5. október 1990 (15407/89)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Svíþjóð dags. 5. október 1990 (15782/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Fa. Media Int. Ges. F. Wirtschaftswerbung Mbh gegn Austurríki dags. 5. október 1990 (16049/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Geouffre De La Pradelle gegn Frakklandi dags. 5. október 1990 (12964/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Bartalotta gegn Ítalíu dags. 5. október 1990 (13248/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Beldicot gegn Frakklandi dags. 5. október 1990 (13658/88)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Frakklandi dags. 5. október 1990 (14473/88)[HTML]

Ákvörðun MNE S.A. Luxora o.fl. gegn Belgíu dags. 5. október 1990 (15063/89)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Sviss dags. 9. október 1990 (14379/88)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn Austurríki dags. 9. október 1990 (14396/88)[HTML]

Ákvörðun MNE R. ; R. gegn Austurríki dags. 10. október 1990 (12593/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Ravnsborg gegn Svíþjóð dags. 10. október 1990 (14220/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Sviss dags. 10. október 1990 (16875/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Svíþjóð dags. 10. október 1990 (17270/90)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Belgíu dags. 10. október 1990 (14437/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Alaniva gegn Svíþjóð dags. 11. október 1990 (13819/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcconnell gegn Bretlandi dags. 11. október 1990 (14671/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Haye ; Smeulders gegn Hollandi dags. 11. október 1990 (15673/89)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Svíþjóð dags. 11. október 1990 (16668/90)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 11. október 1990 (16778/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Salerno gegn Ítalíu dags. 11. október 1990 (12532/86)[HTML]

Dómur MDE Moreira De Azevedo gegn Portúgal dags. 23. október 1990 (11296/84)[HTML]

Dómur MDE Darby gegn Svíþjóð dags. 23. október 1990 (11581/85)[HTML]

Dómur MDE Huber gegn Sviss dags. 23. október 1990 (12794/87)[HTML]

Dómur MDE Koendjbiharie gegn Hollandi dags. 25. október 1990 (11487/85)[HTML]

Dómur MDE Thynne, Wilson og Gunnell gegn Bretlandi dags. 25. október 1990 (11787/85 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Keus gegn Hollandi dags. 25. október 1990 (12228/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Philis gegn Grikklandi dags. 5. nóvember 1990 (15068/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Philis gegn Grikklandi dags. 5. nóvember 1990 (15264/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Bisceglie gegn Ítalíu dags. 5. nóvember 1990 (14386/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Calbi gegn Ítalíu dags. 5. nóvember 1990 (14442/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Mohammed-Bekada gegn Frakklandi dags. 5. nóvember 1990 (16950/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Gampel gegn Austurríki dags. 7. nóvember 1990 (15221/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Todd gegn Bretlandi dags. 7. nóvember 1990 (16936/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Burns gegn Bretlandi dags. 7. nóvember 1990 (17256/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Mirelli gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 1990 (14329/88)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn l'Spáni dags. 7. nóvember 1990 (14870/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Couton gegn Frakklandi dags. 7. nóvember 1990 (15377/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Lefevre gegn Frakklandi dags. 7. nóvember 1990 (15474/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Cartitza gegn Frakklandi dags. 7. nóvember 1990 (17195/90)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Hollandi dags. 7. nóvember 1990 (16431/90)[HTML]

Ákvörðun MNE R. Gmbh gegn Þýskalandi dags. 8. nóvember 1990 (16555/90)[HTML]

Ákvörðun MNE B. og S. gegn Þýskalandi dags. 8. nóvember 1990 (16675/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Y. gegn Þýskalandi dags. 9. nóvember 1990 (17377/90)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 1990 (12490/86)[HTML]

Ákvörðun MNE C. ; O. gegn le Portúgal dags. 9. nóvember 1990 (12934/87 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn le Portúgal dags. 9. nóvember 1990 (13388/87)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn le Portúgal dags. 9. nóvember 1990 (13526/88)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn le Portúgal dags. 9. nóvember 1990 (13774/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Oliveira Baptista gegn le Portúgal dags. 9. nóvember 1990 (13828/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Fidalgo Martins gegn le Portúgal dags. 9. nóvember 1990 (13874/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Von Pelser gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 1990 (14254/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Luciano Sernache gegn le Portúgal dags. 9. nóvember 1990 (14548/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Paal gegn le Portúgal dags. 9. nóvember 1990 (14659/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Alva Torres gegn le Portúgal dags. 9. nóvember 1990 (14836/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Correia Dias gegn le Portúgal dags. 9. nóvember 1990 (14904/89)[HTML]

Ákvörðun MNE P. Et gegn contre le Portúgal dags. 9. nóvember 1990 (15046/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Pires gegn le Portúgal dags. 9. nóvember 1990 (15585/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Rossi gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 1990 (15604/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Sinde Da Silva gegn le Portúgal dags. 9. nóvember 1990 (15748/89)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Frakklandi dags. 9. nóvember 1990 (16831/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Austurríki dags. 3. desember 1990 (13812/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Iroegbu gegn the Bretlandi dags. 3. desember 1990 (15847/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Stacey gegn the Bretlandi dags. 3. desember 1990 (16576/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Higgins gegn the Bretlandi dags. 3. desember 1990 (17120/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Walker-Bow gegn the Bretlandi dags. 3. desember 1990 (17176/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Sainte-Marie gegn Frakklandi dags. 3. desember 1990 (12981/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Padovani gegn Ítalíu dags. 3. desember 1990 (13396/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Manubat Holding S.A.R.L. gegn Frakklandi dags. 3. desember 1990 (13478/87)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Ítalíu dags. 3. desember 1990 (14019/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Testore gegn Ítalíu dags. 3. desember 1990 (14104/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Vercauteren gegn Belgíu dags. 3. desember 1990 (14608/89)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Frakklandi dags. 3. desember 1990 (17119/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Lipski gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 3. desember 1990 (15688/89)[HTML]

Ákvörðun MNE F. ; K. gegn Frakklandi, Þýskalandi and Bretlandi dags. 3. desember 1990 (16574/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Mathes gegn Austurríki dags. 5. desember 1990 (12973/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Marley gegn the Bretlandi dags. 7. desember 1990 (12691/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Roberts gegn Hollandi dags. 7. desember 1990 (13147/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Gross gegn Austurríki dags. 7. desember 1990 (13714/88)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Grikklandi dags. 7. desember 1990 (14486/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn the Bretlandi dags. 7. desember 1990 (15608/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Acker gegn Belgíu dags. 7. desember 1990 (14607/89)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Sviss dags. 7. desember 1990 (16240/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Kokkinakis gegn Grikklandi dags. 7. desember 1990 (14307/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Gasper gegn Svíþjóð dags. 10. desember 1990 (14098/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Lundblad gegn Svíþjóð dags. 10. desember 1990 (14103/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn the Bretlandi dags. 10. desember 1990 (15496/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Samim gegn Noregi dags. 10. desember 1990 (16022/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Lehner gegn Austurríki dags. 10. desember 1990 (16143/90)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Sviss dags. 10. desember 1990 (16246/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Gerbino gegn Ítalíu dags. 10. desember 1990 (13302/87)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn l'Spáni dags. 10. desember 1990 (15085/89)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Frakklandi dags. 10. desember 1990 (16719/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Righetti gegn Ítalíu dags. 10. desember 1990 (17049/90)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Frakklandi dags. 10. desember 1990 (17315/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Weise og Steinhagen gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 10. desember 1990 (17157/90)[HTML]

Ákvörðun MNE X og Y gegn the Bretlandi dags. 13. desember 1990 (14229/88)[HTML]

Dómur MDE Delta gegn Frakklandi dags. 19. desember 1990 (11444/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Gebauer gegn Svíþjóð dags. 7. janúar 1991 (14060/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Andersson o.fl. gegn Svíþjóð dags. 7. janúar 1991 (14083/88)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn the Bretlandi dags. 7. janúar 1991 (16592/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Hopkins gegn the Bretlandi dags. 7. janúar 1991 (16709/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Fischer gegn Austurríki dags. 7. janúar 1991 (16922/90)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn the Bretlandi dags. 7. janúar 1991 (17071/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Naudeau De Vence gegn Frakklandi dags. 7. janúar 1991 (12374/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Heijnssens gegn Belgíu dags. 7. janúar 1991 (14322/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Le Breton gegn Frakklandi dags. 7. janúar 1991 (15022/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Edwards gegn the Bretlandi dags. 9. janúar 1991 (13071/87)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn the Bretlandi dags. 12. janúar 1991 (14436/88)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1991 (14364/88)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1991 (14544/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Hachemi gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1991 (15164/89)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Svíþjóð dags. 14. janúar 1991 (14293/88)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Sviss dags. 14. janúar 1991 (17428/90)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Austurríki dags. 15. janúar 1991 (15615/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Vignola gegn Ítalíu dags. 15. janúar 1991 (15611/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Vitzthum gegn Austurríki dags. 17. janúar 1991 (13843/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Valery gegn Frakklandi dags. 18. janúar 1991 (14308/88)[HTML]

Dómur MDE Djeroud gegn Frakklandi dags. 23. janúar 1991 (13446/87)[HTML]

Dómur MDE Fredin gegn Svíþjóð (nr. 1) dags. 18. febrúar 1991 (12033/86)[HTML]

Dómur MDE Moustaquim gegn Belgíu dags. 18. febrúar 1991 (12313/86)[HTML]

Dómur MDE Isgrò gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (11339/85)[HTML]

Dómur MDE Brigandì gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (11460/85)[HTML]

Dómur MDE Zanghì gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (11491/85)[HTML]

Dómur MDE Motta gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (11557/85)[HTML]

Dómur MDE Santilli gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (11634/85)[HTML]

Dómur MDE Manzoni gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (11804/85)[HTML]

Dómur MDE Pugliese gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 19. febrúar 1991 (11840/85)[HTML]

Dómur MDE Alimena gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (11910/85)[HTML]

Dómur MDE Frau gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (12147/86)[HTML]

Dómur MDE Ficara gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (12176/86)[HTML]

Dómur MDE Viezzer gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (12598/86)[HTML]

Dómur MDE Angelucci gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (12666/87)[HTML]

Dómur MDE Maj gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (13087/87)[HTML]

Dómur MDE Girolami gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (13324/87)[HTML]

Dómur MDE Ferraro gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (13440/87)[HTML]

Dómur MDE Triggiani gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (13509/88)[HTML]

Dómur MDE Mori gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (13552/88)[HTML]

Dómur MDE Colacioppo gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (13593/88)[HTML]

Dómur MDE Adiletta o.fl. gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (13978/88 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vernillo gegn Frakklandi dags. 20. febrúar 1991 (11889/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Beckers gegn Hollandi dags. 25. febrúar 1991 (12344/86)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Hollandi dags. 25. febrúar 1991 (17106/90)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Ítalíu dags. 25. febrúar 1991 (13549/88)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Frakklandi dags. 25. febrúar 1991 (14473/88)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Frakklandi dags. 25. febrúar 1991 (14593/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Spallazzo Mallone ; Lembo ; Calarco gegn Ítalíu dags. 25. febrúar 1991 (14664/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Gagliano Vasta gegn Ítalíu dags. 25. febrúar 1991 (15056/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Borgioli gegn Ítalíu dags. 25. febrúar 1991 (15409/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Parra Cerezo gegn l'Spáni dags. 25. febrúar 1991 (15438/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Morel-A-L'Huissier gegn Frakklandi dags. 25. febrúar 1991 (16532/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Neeb gegn Frakklandi dags. 25. febrúar 1991 (16947/90)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Tyrklandi dags. 25. febrúar 1991 (15574/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Brannigan ; Mcbride gegn Bretlandi dags. 28. febrúar 1991 (14553/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Chorherr gegn Austurríki dags. 1. mars 1991 (13308/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Grüssinger gegn Austria dags. 1. mars 1991 (13399/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Sterenski gegn Frakklandi dags. 1. mars 1991 (13025/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Pardo gegn Frakklandi dags. 1. mars 1991 (13416/87)[HTML]

Ákvörðun MNE V. o.fl. gegn Hollandi dags. 4. mars 1991 (14084/88 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Ítalíu dags. 4. mars 1991 (13803/88)[HTML]

Ákvörðun MNE W. o.fl. gegn Svíþjóð dags. 5. mars 1991 (12835/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Kjellberg gegn Svíþjóð dags. 5. mars 1991 (13724/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Mceldowney gegn Bretlandi dags. 5. mars 1991 (14550/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcshane gegn Bretlandi dags. 5. mars 1991 (14552/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Burns gegn Bretlandi dags. 5. mars 1991 (14604/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcgovern gegn Bretlandi dags. 5. mars 1991 (14632/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcgovern gegn Bretlandi dags. 5. mars 1991 (14633/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Fox ; Mullin ; Mullin ; Mullin ; Mcnally ; Hughes gegn Bretlandi dags. 5. mars 1991 (14673/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Mullin gegn Bretlandi dags. 5. mars 1991 (14707/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mckeown ; Larmour gegn Bretlandi dags. 5. mars 1991 (14759/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE O'Hagan gegn the Bretlandi dags. 5. mars 1991 (14765/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Clifford gegn Bretlandi dags. 5. mars 1991 (14779/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcglinchey gegn Írlandi dags. 5. mars 1991 (16751/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Choudhury gegn Bretlandi dags. 5. mars 1991 (17439/90)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Frakklandi dags. 5. mars 1991 (13193/87)[HTML]

Ákvörðun MNE L.J. ; J.J. gegn Frakklandi dags. 5. mars 1991 (13194/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Mailliez gegn Frakklandi dags. 5. mars 1991 (14123/88)[HTML]

Ákvörðun MNE De Bondt ; Bijl gegn Hollandi dags. 6. mars 1991 (12211/86 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Italinvest Aktiebolag gegn Svíþjóð dags. 6. mars 1991 (14097/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Sibley gegn Bretlandi dags. 6. mars 1991 (15685/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Jedinger gegn Austurríki dags. 6. mars 1991 (16121/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Polley gegn Belgíu dags. 6. mars 1991 (12192/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Frakklandi dags. 6. mars 1991 (13675/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Cunin gegn Frakklandi dags. 6. mars 1991 (14238/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Girard gegn Frakklandi dags. 6. mars 1991 (16853/90)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Frakklandi dags. 6. mars 1991 (17671/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Svíþjóð dags. 7. mars 1991 (17387/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Svíþjóð dags. 7. mars 1991 (17426/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Gezici gegn Sviss dags. 7. mars 1991 (17518/90)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Sviss dags. 7. mars 1991 (17547/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Poupardin gegn Frakklandi dags. 7. mars 1991 (14669/89)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Frakklandi dags. 7. mars 1991 (16164/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Guirguis gegn Hollandi dags. 7. mars 1991 (16547/90)[HTML]

Dómur MDE Cardot gegn Frakklandi dags. 19. mars 1991 (11069/84)[HTML]

Dómur MDE Stocké gegn Þýskalandi dags. 19. mars 1991 (11755/85)[HTML]

Dómur MDE Cruz Varas o.fl. gegn Svíþjóð dags. 20. mars 1991 (15576/89)[HTML]

Dómur MDE Fox, Campbell og Hartley gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 27. mars 1991 (12244/86 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1991 (17152/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Dijkstra gegn Hollandi dags. 8. apríl 1991 (12128/86)[HTML]

Ákvörðun MNE J.M., F.M., H.M. og F.W. gegn Austurríki dags. 8. apríl 1991 (13713/88)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Sviss dags. 8. apríl 1991 (15252/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Grikklandi dags. 8. apríl 1991 (16319/90)[HTML]

Ákvörðun MNE W. ; K. gegn Sviss dags. 8. apríl 1991 (16564/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Hollandi dags. 8. apríl 1991 (17014/90)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Frakklandi dags. 8. apríl 1991 (11190/84 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Guenee gegn Frakklandi dags. 8. apríl 1991 (14638/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Pitzalis ; Lo Surdo gegn Ítalíu dags. 8. apríl 1991 (15296/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Benes gegn Frakklandi dags. 8. apríl 1991 (15874/89)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Grikklandi dags. 8. apríl 1991 (16303/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Ardila Gonzalez gegn l'Spáni dags. 8. apríl 1991 (16490/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Sibson gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1991 (14327/88)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Hollandi dags. 10. apríl 1991 (12728/87)[HTML]

Ákvörðun MNE M.D. ; M.D. gegn Svíþjóð dags. 10. apríl 1991 (14062/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Davidson gegn Bretlandi dags. 11. apríl 1991 (12689/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Times Newspapers Ltd ; Neil gegn Bretlandi dags. 11. apríl 1991 (14644/89)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Frakklandi dags. 11. apríl 1991 (12914/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Benazet gegn Frakklandi dags. 11. apríl 1991 (13910/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Lempereur gegn Frakklandi dags. 11. apríl 1991 (14493/88)[HTML]

Ákvörðun MNE De Jong gegn Hollandi dags. 12. apríl 1991 (13876/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Lakner ; Min ; og Their Children gegn Hollandi dags. 12. apríl 1991 (13916/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Ballantyne gegn Bretlandi dags. 12. apríl 1991 (14462/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Ernicke gegn Þýskalandi dags. 12. apríl 1991 (15420/89)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Austurríki dags. 12. apríl 1991 (16153/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Halfon gegn Bretlandi dags. 12. apríl 1991 (16501/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Wachtmeester gegn Hollandi dags. 12. apríl 1991 (16617/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Jacinto Luz ; Antunes, Soeiro ; Bastos Ferreira ; "Sindicato Dos Trabalhadores Dos Estabelecimentos Fabris Das Forças Armadas" gegn le Portúgal dags. 12. apríl 1991 (14004/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Wambeke gegn Belgíu dags. 12. apríl 1991 (16692/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Neeb gegn Frakklandi dags. 15. apríl 1991 (16947/90)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Hollandi dags. 17. apríl 1991 (13964/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Higgins gegn Bretlandi dags. 17. apríl 1991 (14778/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Bacher gegn Þýskalandi dags. 17. apríl 1991 (15652/89)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Bretlandi dags. 17. apríl 1991 (16212/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Lange ; o.fl. gegn Frakklandi dags. 17. apríl 1991 (13677/88)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Frakklandi dags. 17. apríl 1991 (14911/89)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Frakklandi dags. 18. apríl 1991 (17641/91)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Frakklandi dags. 18. apríl 1991 (17642/91)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Hollandi dags. 19. apríl 1991 (13615/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Z. gegn Svíþjóð dags. 19. apríl 1991 (14460/88)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn l'Spáni dags. 19. apríl 1991 (15905/89)[HTML]

Dómur MDE Ezelin gegn Frakklandi dags. 26. apríl 1991 (11800/85)[HTML]

Dómur MDE Asch gegn Austurríki dags. 26. apríl 1991 (12398/86)[HTML]

Dómur MDE Oberschlick gegn Austurríki dags. 23. maí 1991 (11662/85)[HTML]

Dómur MDE Pugliese gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 24. maí 1991 (11671/85)[HTML]

Dómur MDE Caleffi gegn Ítalíu dags. 24. maí 1991 (11890/85)[HTML]

Dómur MDE Vocaturo gegn Ítalíu dags. 24. maí 1991 (11891/85)[HTML]

Dómur MDE Quaranta gegn Sviss dags. 24. maí 1991 (12744/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Mattsson gegn Svíþjóð dags. 27. maí 1991 (13425/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Beging gegn Þýskalandi dags. 27. maí 1991 (15376/89)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Þýskalandi dags. 27. maí 1991 (15408/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Emhazion gegn Svíþjóð dags. 27. maí 1991 (17751/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Meert gegn Belgíu dags. 27. maí 1991 (13417/87)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Ítalíu dags. 27. maí 1991 (13521/88)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Belgíu dags. 27. maí 1991 (16694/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Electrica Maspalomas S.A. gegn l'Spáni dags. 28. maí 1991 (14148/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Mahe gegn Frakklandi dags. 28. maí 1991 (15707/89)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Svíþjóð dags. 29. maí 1991 (17527/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Sviss dags. 30. maí 1991 (14518/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Wieninger gegn Austurríki dags. 31. maí 1991 (12650/87)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Svíþjóð dags. 31. maí 1991 (13034/87)[HTML]

Ákvörðun MNE A.E. og L.E.; A.S. og R.S.; og J.H. og M.H. gegn Austurríki dags. 31. maí 1991 (13811/88)[HTML]

Ákvörðun MNE I. gegn Sviss dags. 31. maí 1991 (13972/88)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Austurríki dags. 31. maí 1991 (16103/90)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Frakklandi dags. 4. júní 1991 (17643/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Koster-Van Mastrigt gegn Hollandi dags. 6. júní 1991 (13144/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Ebner gegn Sviss dags. 6. júní 1991 (13253/87)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Frakklandi dags. 6. júní 1991 (15440/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Borras gegn Frakklandi dags. 6. júní 1991 (15899/89)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Frakklandi dags. 6. júní 1991 (17057/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Landveld gegn Frakklandi dags. 6. júní 1991 (17069/90)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Frakklandi dags. 6. júní 1991 (17877/91)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Frakklandi dags. 7. júní 1991 (17742/91)[HTML]

Dómur MDE Letellier gegn Frakklandi dags. 26. júní 1991 (12369/86)[HTML]

Dómur MDE Owners' Services Ltd gegn Ítalíu dags. 28. júní 1991 (12144/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Andersson gegn Svíþjóð dags. 1. júlí 1991 (15087/89)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Svíþjóð dags. 1. júlí 1991 (16239/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Janssens gegn Belgíu dags. 1. júlí 1991 (14598/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Organización Nacional De Ciegos Españoles (O.N.C.E.) gegn l'Spáni dags. 1. júlí 1991 (15829/89)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Belgíu dags. 1. júlí 1991 (16024/90)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Þýskalandi dags. 2. júlí 1991 (17006/90)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Þýskalandi dags. 2. júlí 1991 (17459/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Rio gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1991 (13487/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Hopic ; Hopic-Destanova gegn Hollandi dags. 4. júlí 1991 (13158/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S., A. gegn Grikklandi dags. 4. júlí 1991 (13427/87)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Hollandi dags. 4. júlí 1991 (18090/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Bunkate gegn Hollandi dags. 8. júlí 1991 (13645/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Törnlöf gegn Svíþjóð dags. 8. júlí 1991 (13913/88)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Sviss dags. 8. júlí 1991 (15736/89)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Svíþjóð dags. 8. júlí 1991 (16226/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Svíþjóð dags. 8. júlí 1991 (16227/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Svíþjóð dags. 8. júlí 1991 (16329/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Ikon Industriele Konsulenten In Marketing-Management B.V. ; Martin gegn Hollandi dags. 8. júlí 1991 (17240/90)[HTML]

Ákvörðun MNE De Micheli gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (12775/87)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Belgíu dags. 8. júlí 1991 (13411/87 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Bertino ; o.fl. gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (13542/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Trevisan gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (13688/88)[HTML]

Ákvörðun MNE F. Spa gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (13899/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Francaviglia ; o.fl. gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (14024/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Pollone gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (14144/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Massa gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (14399/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Niederlaender gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1991 (14590/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Catanzaro gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (14937/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Francario gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (15055/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Toncelli-Fabbri gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (15078/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Billi gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (15118/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Ramponi gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (15129/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Pagliai gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (15238/89)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (15239/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Banna gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (15240/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Madaro gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (15248/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Cantoro gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (15254/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Lavezzi ; Ravagnani gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (15305/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Couton gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1991 (15377/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Cavaglia gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (15398/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Lefevre gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1991 (15474/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Tripodi ; Ficara gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (15486/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Lamberti ; Insabato gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (15487/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Laurita gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (15529/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Filippello ; Adams gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (15698/89)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Lúxemborg dags. 8. júlí 1991 (14613/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Moslemi ; Hagshnas gegn Hollandi dags. 9. júlí 1991 (13921/88 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Baakman gegn Hollandi dags. 9. júlí 1991 (14224/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Klaas gegn Þýskalandi dags. 9. júlí 1991 (15473/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Friessnig gegn Austurríki dags. 10. júlí 1991 (15520/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Sigurjónsson gegn Íslandi dags. 10. júlí 1991 (16130/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Hodgson gegn Bretlandi dags. 10. júlí 1991 (16187/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Bretlandi dags. 10. júlí 1991 (16401/90)[HTML]

Ákvörðun MNE G.S. og R.S. gegn Bretlandi dags. 10. júlí 1991 (17142/90)[HTML]

Ákvörðun MNE T. ; S. ; Th. ; M. gegn Austurríki dags. 10. júlí 1991 (18099/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Poitrimol gegn Frakklandi dags. 10. júlí 1991 (14032/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Mansur gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 1991 (16026/90)[HTML]

Ákvörðun MNE F. ; o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. júlí 1991 (13624/88)[HTML]

Ákvörðun MNE J. gegn Hollandi dags. 11. júlí 1991 (14767/89)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Þýskalandi dags. 11. júlí 1991 (16315/90)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Hollandi dags. 11. júlí 1991 (17253/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Debunne gegn Belgíu dags. 11. júlí 1991 (13605/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Sviss dags. 12. júlí 1991 (17124/90)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Frakklandi dags. 12. júlí 1991 (18020/91)[HTML]

Dómur MDE Philis gegn Grikklandi dags. 27. ágúst 1991 (12750/87 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Demicoli gegn Möltu dags. 27. ágúst 1991 (13057/87)[HTML]

Dómur MDE Brandstetter gegn Austurríki dags. 28. ágúst 1991 (11170/84 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE F.C.B. gegn Ítalíu dags. 28. ágúst 1991 (12151/86)[HTML]

Dómur MDE Moreira De Azevedo gegn Portúgal (50. gr.) dags. 28. ágúst 1991 (11296/84)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Austurríki dags. 2. september 1991 (15517/89)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Sviss dags. 2. september 1991 (15693/89)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Þýskalandi dags. 2. september 1991 (16117/90)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Bretlandi dags. 2. september 1991 (16791/90)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn Bretlandi dags. 2. september 1991 (17143/90)[HTML]

Ákvörðun MNE R.F., D.F. og S.F. gegn Hollandi dags. 2. september 1991 (17407/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Varfolomejev gegn Finnlandi dags. 2. september 1991 (17811/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Payot og Petit gegn Sviss dags. 2. september 1991 (16596/90)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn l'Spáni dags. 2. september 1991 (16741/90)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Hollandi dags. 3. september 1991 ()[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Hollandi dags. 3. september 1991 (10060/82)[HTML]

Ákvörðun MNE Sekanina gegn Austurríki dags. 3. september 1991 (13126/87)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Hollandi dags. 3. september 1991 (14847/89)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Austurríki dags. 3. september 1991 (17819/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Yalcinkaya gegn Sviss dags. 3. september 1991 (18017/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Austurríki dags. 3. september 1991 (18203/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Romano gegn Ítalíu dags. 3. september 1991 (13323/87)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Belgíu dags. 3. september 1991 (13512/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Bazerque gegn Frakklandi dags. 3. september 1991 (13672/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Debled gegn Belgíu dags. 3. september 1991 (13839/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Mariani gegn Ítalíu dags. 3. september 1991 (14801/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Smith gegn Bretlandi dags. 4. september 1991 (14455/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Chinoy gegn Bretlandi dags. 4. september 1991 (15199/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Saïdi gegn Frakklandi dags. 5. september 1991 (14647/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Jacubowski gegn Þýskalandi dags. 5. september 1991 (16608/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Colman gegn Bretlandi dags. 5. september 1991 (16632/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Pfeffer gegn Ítalíu dags. 5. september 1991 (15737/89)[HTML]

Ákvörðun MNE 46 Inhabitants Of Ruigoord gegn Hollandi dags. 6. september 1991 (14443/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Hedén gegn Svíþjóð dags. 6. september 1991 (14654/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Carlsson gegn Svíþjóð dags. 6. september 1991 (15328/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Johansson ; Olsson gegn Svíþjóð dags. 6. september 1991 (15329/89)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Bretlandi dags. 6. september 1991 (15396/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Patel gegn Bretlandi dags. 6. september 1991 (16009/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Habsburg-Lothringen gegn Austurríki dags. 6. september 1991 (17099/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Habsburg-Lothringen gegn Austurríki dags. 6. september 1991 (17517/90)[HTML]

Ákvörðun MNE J. gegn Bretlandi dags. 6. september 1991 (17916/91)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Belgíu dags. 6. september 1991 (12600/86)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Frakklandi dags. 6. september 1991 (14593/89)[HTML]

Ákvörðun MNE E. Van Wijk B.V. gegn Hollandi dags. 10. september 1991 (12856/87)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Austurríki dags. 10. september 1991 (13715/88)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Austurríki dags. 10. september 1991 (14974/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Kremzow gegn Austurríki dags. 10. september 1991 (15883/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Barillà gegn Ítalíu dags. 10. september 1991 (12111/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Condominio Via Flaminia N° 141, P. Le Belle Arti N° 1, 2, 3 ; Lungotevere Delle Navi N° 30 gegn Ítalíu dags. 10. september 1991 (12168/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Mancini gegn Ítalíu dags. 10. september 1991 (12459/86)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Ítalíu dags. 10. september 1991 (12558/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Piron gegn Belgíu dags. 10. september 1991 (12907/87)[HTML]

Ákvörðun MNE A. og G. gegn Ítalíu dags. 10. september 1991 (13008/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Garzone gegn Ítalíu dags. 10. september 1991 (13036/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Condominio X. gegn Ítalíu dags. 10. september 1991 (13259/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Ítalíu dags. 10. september 1991 (13262/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Paci og Vespaziani gegn Ítalíu dags. 10. september 1991 (13313/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Lo Cicero gegn Ítalíu dags. 10. september 1991 (13368/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Pirrello gegn Ítalíu dags. 10. september 1991 (13395/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Loopmans gegn Belgíu dags. 10. september 1991 (14440/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Carriero Meo ; o.fl. gegn Ítalíu dags. 11. september 1991 (13397/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Nicolosi o.fl. gegn Ítalíu dags. 11. september 1991 (13543/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Russo gegn Ítalíu dags. 11. september 1991 (14802/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Maroello gegn Ítalíu dags. 11. september 1991 (14806/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Goisis gegn Ítalíu dags. 11. september 1991 (15310/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Tufo gegn Ítalíu dags. 11. september 1991 (15612/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Unipol Spa gegn Ítalíu dags. 11. september 1991 (15648/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Cazzato gegn Ítalíu dags. 11. september 1991 (15715/89)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Frakklandi dags. 12. september 1991 (15931/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Tavares gegn Frakklandi dags. 12. september 1991 (16593/90)[HTML]

Ákvörðun MNE X. ; Y. gegn Frakklandi dags. 12. september 1991 (17548/90)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Frakklandi dags. 12. september 1991 (17872/91)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Frakklandi dags. 12. september 1991 (17976/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Herzele gegn Belgíu dags. 7. október 1991 (16308/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Nemet gegn Svíþjóð dags. 7. október 1991 (17168/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Montanari gegn Belgíu dags. 7. október 1991 (14962/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Chiguer gegn Belgíu dags. 7. október 1991 (15337/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Herzele gegn Belgíu dags. 7. október 1991 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Akratos gegn Grikklandi dags. 7. október 1991 (17507/90)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Austurríki dags. 8. október 1991 (15464/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Kaunisto gegn Finnlandi dags. 8. október 1991 (17925/91)[HTML]

Ákvörðun MNE An o.fl. gegn Kýpur dags. 8. október 1991 (18270/91)[HTML]

Ákvörðun MNE E. & Co. gegn Austurríki dags. 8. október 1991 (18606/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Nortier gegn Hollandi dags. 9. október 1991 (13924/88)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Þýskalandi dags. 9. október 1991 (15871/89)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Þýskalandi dags. 9. október 1991 (17664/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Shine gegn Bretlandi dags. 10. október 1991 (14782/89)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn Írlandi dags. 10. október 1991 (15601/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Bertocci Cianchi gegn Ítalíu dags. 10. október 1991 (14420/88)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Austurríki dags. 14. október 1991 (12883/87)[HTML]

Ákvörðun MNE P., K., og G. gegn Bretlandi dags. 14. október 1991 (13195/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Öunapuu gegn Svíþjóð dags. 14. október 1991 (13625/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Zander gegn Svíþjóð dags. 14. október 1991 (14282/88)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Austurríki dags. 14. október 1991 (15207/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Dickson gegn Bretlandi dags. 14. október 1991 (15414/89)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Austurríki dags. 14. október 1991 (15548/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Clarke gegn Bretlandi dags. 14. október 1991 (15767/89)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Danmörku dags. 14. október 1991 (16381/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Scuderi gegn Ítalíu dags. 14. október 1991 (12986/87)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Ítalíu dags. 14. október 1991 (12996/87)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Ítalíu dags. 14. október 1991 (13514/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Grandi gegn Ítalíu dags. 14. október 1991 (13566/88)[HTML]

Ákvörðun MNE De Giovanni gegn Ítalíu dags. 14. október 1991 (13689/88)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Frakklandi dags. 14. október 1991 (14167/88)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Frakklandi dags. 14. október 1991 (14226/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Barry o.fl. gegn Frakklandi dags. 14. október 1991 (14497/89)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Ítalíu dags. 14. október 1991 (15796/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Monno Mondo gegn Ítalíu dags. 14. október 1991 (15802/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Bionda gegn Ítalíu dags. 14. október 1991 (15803/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Macrì gegn Ítalíu dags. 14. október 1991 (15805/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Picchi gegn Ítalíu dags. 14. október 1991 (15807/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Firma F.M. Zumtobel ; og Zumtobel gegn Austurríki dags. 15. október 1991 (12235/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Moosmann gegn Austurríki dags. 15. október 1991 (14093/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Zumtobel og Firma F.M. Zumtobel gegn Austurríki dags. 15. október 1991 (15267/89)[HTML]

Ákvörðun MNE F.M. Zumtobel Gesellschaft Mbh & Co. Kg og Zumtobel gegn Austurríki dags. 15. október 1991 (16180/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Reinhard Peter & Co. Kg og Zumtobel gegn Austurríki dags. 15. október 1991 (16318/90)[HTML]

Ákvörðun MNE F.M. Zumtobel Gesellschaft Mbh & Co. Kg og Zumtobel gegn Austurríki dags. 15. október 1991 (16842/90)[HTML]

Ákvörðun MNE F.M. Zumtobel Gesellschaft Mbh & Co. Kg og Zumtobel gegn Austurríki dags. 15. október 1991 (17658/91)[HTML]

Ákvörðun MNE "Familia" F.M. Zumtobel Gesellschaft Mbh & Co. og Franz Martin Zumtobel gegn Austurríki dags. 15. október 1991 (18702/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Majerotto gegn Austurríki dags. 16. október 1991 (13816/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Rezek gegn Austurríki dags. 16. október 1991 (14184/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Schiehser gegn Austurríki dags. 16. október 1991 (15321/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Holm gegn Svíþjóð dags. 17. október 1991 (14944/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mckenna gegn Írlandi dags. 17. október 1991 (16221/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Garnham gegn Bretlandi dags. 17. október 1991 (16309/90)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Frakklandi dags. 18. október 1991 (14636/89)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Frakklandi dags. 18. október 1991 (17640/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Frakklandi dags. 18. október 1991 (18029/91)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Frakklandi dags. 18. október 1991 (18322/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Frakklandi dags. 18. október 1991 (18332/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Frakklandi dags. 18. október 1991 (18501/91)[HTML]

Dómur MDE Muyldermans gegn Belgíu dags. 23. október 1991 (12217/86)[HTML]

Dómur MDE Jan-Ake Andersson gegn Svíþjóð dags. 29. október 1991 (11274/84)[HTML]

Dómur MDE Helmers gegn Svíþjóð dags. 29. október 1991 (11826/85)[HTML]

Dómur MDE Fejde gegn Svíþjóð dags. 29. október 1991 (12631/87)[HTML]

Dómur MDE Wiesinger gegn Austurríki dags. 30. október 1991 (11796/85)[HTML]

Dómur MDE Borgers gegn Belgíu dags. 30. október 1991 (12005/86)[HTML]

Dómur MDE Vilvarajah o.fl. gegn Bretlandi dags. 30. október 1991 (13163/87 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE The Sunday Times gegn Bretlandi (nr. 2) dags. 26. nóvember 1991 (13166/87)[HTML]

Dómur MDE Observer og Guardian gegn Bretlandi dags. 26. nóvember 1991 (13585/88)[HTML]

Dómur MDE Oerlemans gegn Hollandi dags. 27. nóvember 1991 (12565/86)[HTML]

Dómur MDE S. gegn Sviss dags. 28. nóvember 1991 (12629/87 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Koster gegn Hollandi dags. 28. nóvember 1991 (12843/87)[HTML]

Dómur MDE Pine Valley Developments Ltd o.fl. gegn Írlandi dags. 29. nóvember 1991 (12742/87)[HTML]

Dómur MDE Vermeire gegn Belgíu dags. 29. nóvember 1991 (12849/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Gritschneder gegn Þýskalandi dags. 2. desember 1991 (13882/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Schober gegn Austurríki dags. 2. desember 1991 (16494/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Österreichische Schutzgemeinschaft Für Nichtraucher og Robert Rockenbauer gegn Austurríki dags. 2. desember 1991 (17200/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Bretlandi dags. 2. desember 1991 (17365/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Jakob Boss Söhne Kg gegn Þýskalandi dags. 2. desember 1991 (18479/91)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Hollandi dags. 2. desember 1991 (18536/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Zentralsparkasse Und Kommerzialbank A.G. gegn Austurríki dags. 2. desember 1991 (18623/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Firma Heinz Schiebler Kg gegn Þýskalandi dags. 2. desember 1991 (18805/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Casado Coca gegn l'Spáni dags. 2. desember 1991 ()[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Frakklandi dags. 2. desember 1991 (16661/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Rosa Recuerda gegn l'Spáni dags. 2. desember 1991 (16813/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Frakklandi dags. 2. desember 1991 (17012/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Casado Coca gegn Spáni dags. 2. desember 1991 (15450/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Jacubowski gegn Þýskalandi dags. 3. desember 1991 (15088/89)[HTML]

Dómur MDE Gilberti gegn Ítalíu dags. 3. desember 1991 (12665/87)[HTML]

Dómur MDE Casadio gegn Ítalíu dags. 3. desember 1991 (12698/87)[HTML]

Dómur MDE Nonnis gegn Ítalíu dags. 3. desember 1991 (12785/87)[HTML]

Dómur MDE Testa gegn Ítalíu dags. 3. desember 1991 (12786/87)[HTML]

Dómur MDE Trotto gegn Ítalíu dags. 3. desember 1991 (12828/87)[HTML]

Dómur MDE Covitti gegn Ítalíu dags. 3. desember 1991 (12921/87)[HTML]

Dómur MDE Macaluso gegn Ítalíu dags. 3. desember 1991 (12922/87)[HTML]

Dómur MDE Cattivera gegn Ítalíu dags. 3. desember 1991 (12956/87)[HTML]

Dómur MDE Seri gegn Ítalíu dags. 3. desember 1991 (13009/87)[HTML]

Dómur MDE Manunza gegn Ítalíu dags. 3. desember 1991 (13037/87)[HTML]

Dómur MDE Zonetti gegn Ítalíu dags. 3. desember 1991 (13050/87)[HTML]

Dómur MDE Simonetti gegn Ítalíu dags. 3. desember 1991 (13103/87)[HTML]

Dómur MDE Dal Sasso gegn Ítalíu dags. 3. desember 1991 (13337/87)[HTML]

Dómur MDE Gori gegn Ítalíu dags. 3. desember 1991 (13338/87)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Frakklandi dags. 5. desember 1991 (13616/88)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Hollandi dags. 6. desember 1991 (12263/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Nicol gegn Hollandi dags. 6. desember 1991 (12865/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Raimondo gegn Ítalíu dags. 6. desember 1991 (12954/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Hayward gegn Svíþjóð dags. 6. desember 1991 (14106/88)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Hollandi dags. 6. desember 1991 (15519/89)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Sviss dags. 6. desember 1991 (15668/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Julin gegn Finnlandi dags. 6. desember 1991 (17087/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Abbas gegn Frakklandi dags. 6. desember 1991 (15671/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Demraoui gegn Frakklandi dags. 6. desember 1991 (16725/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Margulies gegn Austurríki dags. 9. desember 1991 (14503/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Kiraly gegn Austurríki dags. 9. desember 1991 (15306/89)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Þýskalandi dags. 9. desember 1991 (15720/89)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 9. desember 1991 (15861/89)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Þýskalandi dags. 9. desember 1991 (16052/90)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Austurríki dags. 9. desember 1991 (16704/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Criniti gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (12208/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (12441/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Celli Di Muzio gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (12682/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Lombardini gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (13102/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Pellizzari gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (13186/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Bulatovic gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (13219/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Bartalotta gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (13248/87)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (13260/87)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (13264/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Gerbino gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (13302/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Mele gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (13334/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Mele gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (13335/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Mele gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (13336/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Pavan gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (13695/88)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (15251/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Succession Romeo Arturo gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (15649/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Murray gegn Bretlandi dags. 10. desember 1991 (14310/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Ipsonius gegn Svíþjóð dags. 12. desember 1991 (15467/89)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Hollandi dags. 12. desember 1991 (15564/89)[HTML]

Dómur MDE Toth gegn Austurríki dags. 12. desember 1991 (11894/85)[HTML]

Dómur MDE Clooth gegn Belgíu dags. 12. desember 1991 (12718/87)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Belgíu dags. 12. desember 1991 (18122/91)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Sviss dags. 13. desember 1991 (19088/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Frakklandi dags. 13. desember 1991 (18037/91)[HTML]

Ákvörðun MNE De Moor gegn Belgíu dags. 6. janúar 1992 (16997/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Van Tuyl Beheer B.V. gegn Hollandi dags. 6. janúar 1992 (16465/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Zomeren gegn Hollandi dags. 8. janúar 1992 (12596/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Zomeren gegn Hollandi dags. 8. janúar 1992 ()[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Hollandi dags. 8. janúar 1992 (13536/88)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Bretlandi dags. 8. janúar 1992 (15397/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Van De Hurk gegn Hollandi dags. 8. janúar 1992 (16034/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Batt gegn Austurríki dags. 8. janúar 1992 (16487/90)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Hollandi dags. 8. janúar 1992 (17132/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Vaes gegn Hollandi dags. 8. janúar 1992 (17581/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bish gegn Hollandi dags. 8. janúar 1992 (17741/91)[HTML]

Ákvörðun MNE H.A. og M.A. gegn Sviss dags. 8. janúar 1992 (17839/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Necco gegn Frakklandi dags. 8. janúar 1992 (13361/87)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Frakklandi dags. 8. janúar 1992 (15122/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Karlheinz Schmidt gegn Þýskalandi dags. 8. janúar 1992 (13580/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Holm gegn Svíþjóð dags. 9. janúar 1992 (14191/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Ravnsborg gegn Svíþjóð dags. 9. janúar 1992 (14220/88)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Finnlandi dags. 10. janúar 1992 (18607/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Jardelot gegn Frakklandi dags. 10. janúar 1992 (14947/89)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Hollandi dags. 13. janúar 1992 (14422/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Kronenburg gegn Hollandi dags. 13. janúar 1992 (14846/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Buchinger gegn Austurríki dags. 13. janúar 1992 (15198/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Britting gegn Hollandi dags. 13. janúar 1992 (15435/89)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Austurríki dags. 13. janúar 1992 (16038/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Insam gegn Austurríki dags. 13. janúar 1992 (16131/90)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Austurríki dags. 13. janúar 1992 (18809/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Frunzio gegn Ítalíu dags. 13. janúar 1992 (13173/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Della Scala og Javarone gegn Ítalíu dags. 13. janúar 1992 (13199/87)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Ítalíu dags. 13. janúar 1992 (13507/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Bruni gegn Ítalíu dags. 13. janúar 1992 (13513/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Chirò gegn Ítalíu dags. 13. janúar 1992 (13515/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Istituto Di Vigilanza Citta Di Torino S.R.L. gegn Ítalíu dags. 13. janúar 1992 (13567/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Figus Milone gegn Ítalíu dags. 13. janúar 1992 (13686/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Tripodi gegn Ítalíu dags. 13. janúar 1992 (13743/88)[HTML]

Ákvörðun MNE U. S.P.A. gegn Ítalíu dags. 13. janúar 1992 (14187/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Le Foll gegn Frakklandi dags. 13. janúar 1992 (14965/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mathiault gegn Frakklandi dags. 13. janúar 1992 (14975/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Barre gegn Frakklandi dags. 13. janúar 1992 (17062/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Esquivillon gegn Frakklandi dags. 13. janúar 1992 (17063/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A., B., gegn contre Ítalíu dags. 14. janúar 1992 (12414/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Informationsverein Lentia ; Haider ; Arbeitsgemeinschaft Offenes ; Weber ; Radio Melody Ges.M.B.H. gegn Austurríki dags. 15. janúar 1992 (13914/88 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Eriksson gegn Svíþjóð dags. 16. janúar 1992 (16702/90)[HTML]

Ákvörðun MNE D.C., D.S. og L.A. gegn Austurríki dags. 17. janúar 1992 (16151/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1992 (18198/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Noregi dags. 10. febrúar 1992 (14483/88)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Bretlandi dags. 10. febrúar 1992 (16757/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Röda Korsets Ungdomsförbund, Gnesta og Moderata Samlingspartiet, Trosa-Vagnhärad gegn Svíþjóð dags. 10. febrúar 1992 (17227/90)[HTML]

Ákvörðun MNE El Amrani gegn Belgíu dags. 10. febrúar 1992 (18559/91)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Kýpur dags. 11. febrúar 1992 (16155/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bouajila gegn Sviss dags. 11. febrúar 1992 (16194/90)[HTML]

Ákvörðun MNE M., E. og B. gegn Sviss dags. 13. febrúar 1992 (16712/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Keegan gegn Írlandi dags. 13. febrúar 1992 (16969/90)[HTML]

Ákvörðun MNE N.A. gegn Bretlandi dags. 13. febrúar 1992 (17229/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Silva gegn le Portúgal dags. 13. febrúar 1992 (14107/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Mentior gegn Belgíu dags. 13. febrúar 1992 (15107/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mathieu og Groupe Information Asiles gegn Frakklandi dags. 13. febrúar 1992 (15483/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Epler gegn Frakklandi dags. 13. febrúar 1992 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Beça De Ortiz gegn le Portúgal dags. 13. febrúar 1992 (16144/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Serrano Gomez gegn l'Spáni dags. 13. febrúar 1992 (16678/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Basilio gegn le Portúgal dags. 13. febrúar 1992 (16689/90)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Frakklandi dags. 13. febrúar 1992 (16698/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S.C.I. De Boumois gegn Frakklandi dags. 13. febrúar 1992 (17078/90)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Frakklandi dags. 13. febrúar 1992 (17205/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Menabreaz gegn l'Spáni dags. 13. febrúar 1992 (17416/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Madariaga Y Agirre gegn Frakklandi dags. 13. febrúar 1992 (17688/91)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn le Portúgal dags. 14. febrúar 1992 (14718/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Lamguindaz gegn Bretlandi dags. 17. febrúar 1992 (16152/90)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Austurríki dags. 18. febrúar 1992 (16002/90)[HTML]

Ákvörðun MNE J. gegn Svíþjóð dags. 19. febrúar 1992 (14459/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Austurríki dags. 19. febrúar 1992 (15853/89)[HTML]

Ákvörðun Ráðherranefnd Evrópuráðsins Burghartz og Schnyder Burghartz gegn Sviss dags. 19. febrúar 1992 (16213/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Kenane gegn Frakklandi dags. 19. febrúar 1992 (16809/90)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Bretlandi dags. 19. febrúar 1992 (17366/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Babul gegn Bretlandi dags. 19. febrúar 1992 (17504/90)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Bretlandi dags. 19. febrúar 1992 (17531/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Harrauer gegn Austurríki dags. 19. febrúar 1992 (18287/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Lagler gegn Austurríki dags. 19. febrúar 1992 (18624/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Bretlandi dags. 19. febrúar 1992 (19186/91)[HTML]

Ákvörðun MNE El Hannaoui gegn Belgíu dags. 19. febrúar 1992 (13391/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Yagüe Delgado gegn l'Spáni dags. 19. febrúar 1992 (15645/89)[HTML]

Ákvörðun MNE E.B. og S.B. gegn Tyrklandi dags. 19. febrúar 1992 (15950/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Tolstoy Miloslavski gegn Bretlandi dags. 20. febrúar 1992 (18139/91)[HTML]

Dómur MDE Pfeifer og Plankl gegn Austurríki dags. 25. febrúar 1992 (10802/84)[HTML]

Dómur MDE Margareta og Roger Andersson gegn Svíþjóð dags. 25. febrúar 1992 (12963/87)[HTML]

Dómur MDE Nibbio gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1992 (12854/87)[HTML]

Dómur MDE Lestini gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1992 (12859/87)[HTML]

Dómur MDE Borgese gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1992 (12870/87)[HTML]

Dómur MDE Biondi gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1992 (12871/87)[HTML]

Dómur MDE Monaco gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1992 (12923/87)[HTML]

Dómur MDE Societe Stenuit gegn Frakklandi dags. 27. febrúar 1992 (11598/85)[HTML]

Dómur MDE Diana gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (11898/85)[HTML]

Dómur MDE Ridi gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (11911/85)[HTML]

Dómur MDE Casciaroli gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (11973/86)[HTML]

Dómur MDE Manieri gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12053/86)[HTML]

Dómur MDE Mastrantonio gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12054/86)[HTML]

Dómur MDE Idrocalce S.R.L. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12088/86)[HTML]

Dómur MDE Cooperativa Parco Cuma gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12145/86)[HTML]

Dómur MDE Cardarelli gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12148/86)[HTML]

Dómur MDE Golino gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12172/86)[HTML]

Dómur MDE Taiuti gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12238/86)[HTML]

Dómur MDE Maciariello gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12284/86)[HTML]

Dómur MDE Serrentino gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12295/86)[HTML]

Dómur MDE Manifattura Fl gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12407/86)[HTML]

Dómur MDE Steffano gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12409/86)[HTML]

Dómur MDE Ruotolo gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12460/86)[HTML]

Dómur MDE Vorrasi gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12706/87)[HTML]

Dómur MDE Cappello gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12783/87)[HTML]

Dómur MDE G. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12787/87)[HTML]

Dómur MDE Caffè Roversi S.P.A. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12825/87)[HTML]

Dómur MDE Andreucci gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12955/87)[HTML]

Dómur MDE Gana gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (13024/87)[HTML]

Dómur MDE Cormio gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (13130/87)[HTML]

Dómur MDE Barbagallo gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (13132/87)[HTML]

Dómur MDE Cifola gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (13216/87)[HTML]

Dómur MDE Pandolfelli og Palumbo gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (13218/87)[HTML]

Dómur MDE Arena gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (13261/87)[HTML]

Dómur MDE Pierazzini gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (13265/87)[HTML]

Dómur MDE Tusa gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (13299/87)[HTML]

Dómur MDE Lorenzi, Bernardini og Gritti gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (13301/87)[HTML]

Dómur MDE Birou gegn Frakklandi dags. 27. febrúar 1992 (13319/87)[HTML]

Dómur MDE Tumminelli gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (13362/87)[HTML]

Dómur MDE B. gegn Frakklandi dags. 25. mars 1992 (13343/87)[HTML]

Dómur MDE Campbell gegn Bretlandi dags. 25. mars 1992 (13590/88)[HTML]

Dómur MDE Editions Periscope gegn Frakklandi dags. 26. mars 1992 (11760/85)[HTML]

Dómur MDE Beldjoudi gegn Frakklandi dags. 26. mars 1992 (12083/86)[HTML]

Dómur MDE Farmakopoulos gegn Belgíu dags. 27. mars 1992 (11683/85)[HTML]

Ákvörðun MNE J. gegn Svíþjóð dags. 30. mars 1992 (17668/91)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Hollandi dags. 30. mars 1992 (19139/91)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn Austurríki dags. 31. mars 1992 (14562/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Raghip gegn Bretlandi dags. 31. mars 1992 (15433/89)[HTML]

Dómur MDE X. gegn Frakklandi dags. 31. mars 1992 (18020/91)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Ítalíu dags. 31. mars 1992 (12953/87)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Ítalíu dags. 31. mars 1992 (13136/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Johansson gegn Svíþjóð dags. 1. apríl 1992 (14444/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Schiansky gegn Austurríki dags. 1. apríl 1992 (15062/89)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Austurríki dags. 1. apríl 1992 (15154/89)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Austurríki dags. 1. apríl 1992 (15247/89)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Hollandi dags. 1. apríl 1992 (15346/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Z. gegn Hollandi dags. 1. apríl 1992 (15379/89)[HTML]

Ákvörðun MNE L.F. gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (15551/89)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Hollandi dags. 1. apríl 1992 (15606/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Tollefsen gegn Noregi dags. 1. apríl 1992 (16269/90)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Noregi dags. 1. apríl 1992 (16648/90)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Austurríki dags. 1. apríl 1992 (16796/90)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Svíþjóð dags. 1. apríl 1992 (16935/90)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Bretlandi dags. 1. apríl 1992 (17259/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Boeck gegn Danmörku dags. 1. apríl 1992 (17829/91)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Bretlandi dags. 1. apríl 1992 (18713/91)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Svíþjóð dags. 1. apríl 1992 (19027/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Hagemann gegn Hollandi dags. 1. apríl 1992 (19084/91)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Austurríki dags. 1. apríl 1992 (19368/92)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (13120/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Provinzano gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (13545/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Chiarelli gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (13569/88)[HTML]

Ákvörðun MNE La Porta gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (13570/88)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (13571/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Bracchi Cavagnari gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (13794/88)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (13799/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Sanfilippo gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (13894/88)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M, A.M. og G.M. gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (13896/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Campicelli gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (13929/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Facchinetti gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (14092/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Mariani gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (14313/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Poupardin gegn Frakklandi dags. 1. apríl 1992 (14669/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Le Breton gegn Frakklandi dags. 1. apríl 1992 (15022/89)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Frakklandi dags. 1. apríl 1992 (15027/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Genocchi Tenchio gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (15069/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Scopelliti gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (15511/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Frunzio gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Payot gegn Sviss dags. 1. apríl 1992 (15702/89)[HTML]

Ákvörðun MNE N. og S. gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (15728/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Lafue gegn Frakklandi dags. 1. apríl 1992 (15754/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Aday gegn Frakklandi dags. 1. apríl 1992 (15852/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Benes gegn Frakklandi dags. 1. apríl 1992 (15874/89)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn Sviss dags. 1. apríl 1992 (15901/89)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn le Portúgal dags. 1. apríl 1992 (16581/90)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn le Portúgal dags. 1. apríl 1992 (16624/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Henrich gegn Frakklandi dags. 1. apríl 1992 (16837/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Remli gegn Frakklandi dags. 1. apríl 1992 (16839/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A., F. og G. gegn l'Spáni dags. 1. apríl 1992 (17610/91 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Nicolas gegn Frakklandi dags. 1. apríl 1992 (17868/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Frakklandi dags. 1. apríl 1992 (17884/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Athane gegn Frakklandi dags. 1. apríl 1992 (17890/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Frakklandi dags. 1. apríl 1992 (18412/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Sert gegn Tyrklandi dags. 1. apríl 1992 (17598/90)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 2. apríl 1992 (18787/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcallister gegn Bretlandi dags. 2. apríl 1992 (18943/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Maxwell gegn Bretlandi dags. 2. apríl 1992 (18949/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 2. apríl 1992 (19000/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A.H. gegn Sviss dags. 3. apríl 1992 (17549/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Boers gegn Belgíu dags. 6. apríl 1992 (15158/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Dungen gegn Hollandi dags. 7. apríl 1992 (13535/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Papadopoulos gegn Grikklandi dags. 7. apríl 1992 (17733/91)[HTML]

Ákvörðun MNE I. gegn Þýskalandi dags. 7. apríl 1992 (17789/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. gegn Frakklandi dags. 7. apríl 1992 (16990/90)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Belgíu dags. 7. apríl 1992 (17232/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Altiparmak gegn Tyrklandi dags. 7. apríl 1992 (15929/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Van De Vin ; o.fl. gegn Hollandi dags. 8. apríl 1992 (13628/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Bracht gegn Þýskalandi dags. 8. apríl 1992 (18869/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Z. gegn Sviss dags. 9. apríl 1992 (16461/90)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Möltu dags. 9. apríl 1992 (18280/91)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Sviss dags. 10. apríl 1992 (19184/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Fouquet gegn Frakklandi dags. 15. apríl 1992 (20398/92)[HTML]

Dómur MDE Vidal gegn Belgíu dags. 22. apríl 1992 (12351/86)[HTML]

Dómur MDE Rieme gegn Svíþjóð dags. 22. apríl 1992 (12366/86)[HTML]

Dómur MDE Castells gegn Spáni dags. 23. apríl 1992 (11798/85)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Sviss dags. 11. maí 1992 (15252/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Elainouni og Laamrani gegn Hollandi dags. 11. maí 1992 (15946/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Kritsch gegn Austurríki dags. 11. maí 1992 (16514/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Sviss dags. 11. maí 1992 (17116/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Mbunzu gegn Hollandi dags. 11. maí 1992 (17878/91)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Hollandi dags. 11. maí 1992 (18091/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1992 (13206/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Sancho-Tello Mercadal gegn l'Spáni dags. 11. maí 1992 (15859/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Seguiti gegn Ítalíu dags. 11. maí 1992 (19226/91)[HTML]

Dómur MDE Megyeri gegn Þýskalandi dags. 12. maí 1992 (13770/88)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Austurríki dags. 13. maí 1992 (15222/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Zariouhi o.fl. gegn Hollandi dags. 13. maí 1992 (15723/89)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Hollandi dags. 13. maí 1992 (15928/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Zukrigl gegn Austurríki dags. 13. maí 1992 (17279/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Myrdal gegn Noregi dags. 13. maí 1992 (17389/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Kögl gegn Austurríki dags. 13. maí 1992 (17770/91)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Sviss dags. 13. maí 1992 (18242/91 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn Sviss dags. 13. maí 1992 (18243/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 13. maí 1992 (18542/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Bretlandi dags. 13. maí 1992 (19476/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Bertolucci gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (13568/88)[HTML]

Ákvörðun MNE De Castro Arez gegn le Portúgal dags. 13. maí 1992 (13582/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Tassorello og Gafforelli gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (13690/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Tedesco gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (13692/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Tedesco gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (13693/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (13793/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Centola gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (13797/88)[HTML]

Ákvörðun MNE D.C.D. 82 Eur Costruzioni S.R.L. gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (13804/88)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (13807/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Busca gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (14336/88)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn le Portúgal dags. 13. maí 1992 (14926/89)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn le Portúgal dags. 13. maí 1992 (14991/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Pitzalis og Lo Surdo gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (15296/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Bandinu gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (16127/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bandinu gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (16478/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bandinu gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (16481/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bandinu gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (16482/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Paniccià gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (16551/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bandinu gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (16573/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Dobbertin gegn Frakklandi dags. 13. maí 1992 (16575/90)[HTML]

Ákvörðun MNE De Vasconcelos gegn le Portúgal dags. 13. maí 1992 (16761/90)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn le Portúgal dags. 13. maí 1992 (16797/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bandinu gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (17045/90)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Frakklandi dags. 13. maí 1992 (17276/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bandinu gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (17498/90)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Frakklandi dags. 13. maí 1992 (17557/90)[HTML]

Ákvörðun MNE J. gegn Frakklandi dags. 13. maí 1992 (17558/90)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Frakklandi dags. 13. maí 1992 (18062/91)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Frakklandi dags. 13. maí 1992 (18278/91)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Þýskalandi dags. 14. maí 1992 (17446/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Boyle gegn Bretlandi dags. 15. maí 1992 (16580/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Fayed og House Of Fraser Holdings Plc. gegn Bretlandi dags. 15. maí 1992 (17101/90)[HTML]

Ákvörðun MNE M.C. gegn Bretlandi dags. 15. maí 1992 (19527/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Diaz Muñoz gegn l'Spáni dags. 15. maí 1992 (16063/90)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Þýskalandi dags. 18. maí 1992 (14219/88)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Frakklandi dags. 18. maí 1992 (15469/89)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Hollandi dags. 19. maí 1992 (15643/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Kerkhoven og Hinke gegn Hollandi dags. 19. maí 1992 (15666/89)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn le Portúgal dags. 19. maí 1992 (14940/89)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn le Portúgal dags. 19. maí 1992 (15651/89)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Frakklandi dags. 19. maí 1992 (19328/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Kefalas og Giannoulatos gegn Grikklandi dags. 20. maí 1992 (14726/89)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Frakklandi dags. 21. maí 1992 (18199/91)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Frakklandi dags. 21. maí 1992 ()[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Frakklandi dags. 21. maí 1992 (19247/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Skalistiris, Kerafina A.G. og Biotimatiki S.A. gegn Grikklandi dags. 22. maí 1992 (14302/88 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lüdi gegn Sviss dags. 15. júní 1992 (12433/86)[HTML]

Dómur MDE Thorgeir Thorgeirson gegn Íslandi dags. 25. júní 1992 (13778/88)[HTML]

Dómur MDE Drozd og Janousek gegn Frakklandi og Spáni dags. 26. júní 1992 (12747/87)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn Austurríki dags. 29. júní 1992 (12884/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Anderberg gegn Svíþjóð dags. 29. júní 1992 (13906/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Akhtar, Johangir og Johangir gegn Hollandi dags. 29. júní 1992 (14852/89)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Hollandi dags. 29. júní 1992 (15057/89)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Svíþjóð dags. 29. júní 1992 (15260/89)[HTML]

Ákvörðun MNE T.A. gegn Svíþjóð dags. 29. júní 1992 (15513/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Grafström gegn Svíþjóð dags. 29. júní 1992 (16792/90)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Svíþjóð dags. 29. júní 1992 (16878/90)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Austurríki dags. 29. júní 1992 (17380/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Finnlandi dags. 29. júní 1992 (18131/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Bibi gegn Bretlandi dags. 29. júní 1992 (19628/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gay gegn Frakklandi dags. 29. júní 1992 (17402/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Chardonneau gegn Frakklandi dags. 29. júní 1992 (17559/90)[HTML]

Ákvörðun MNE C. og B. gegn Belgíu dags. 29. júní 1992 (19041/91)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Þýskalandi dags. 30. júní 1992 (17750/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Mansouri gegn Frakklandi dags. 30. júní 1992 (16699/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Kemmache gegn Frakklandi dags. 30. júní 1992 (18531/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Claesson o.fl. gegn Svíþjóð dags. 1. júlí 1992 (13903/88)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Þýskalandi dags. 1. júlí 1992 (14773/89)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Austurríki dags. 1. júlí 1992 (15155/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Der Sloot ; o.fl. gegn Hollandi dags. 1. júlí 1992 (15596/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Solymossy gegn Svíþjóð dags. 1. júlí 1992 (16039/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Philis gegn Grikklandi dags. 1. júlí 1992 (16598/90)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Bretlandi dags. 1. júlí 1992 (16791/90)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Hollandi dags. 1. júlí 1992 (17107/90)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Hollandi dags. 1. júlí 1992 (17486/90)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Austurríki dags. 1. júlí 1992 (17595/90)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Austurríki dags. 1. júlí 1992 (18248/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Porter-Harris gegn Bretlandi dags. 1. júlí 1992 (18828/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Þýskalandi dags. 1. júlí 1992 (19070/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 1. júlí 1992 (19153/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Williams gegn Bretlandi dags. 1. júlí 1992 (19404/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Roelofs gegn Hollandi dags. 1. júlí 1992 (19435/92)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Austurríki dags. 1. júlí 1992 (19488/92)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Austurríki dags. 1. júlí 1992 (19520/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Schertenleib gegn Sviss dags. 1. júlí 1992 (14938/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Follet gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1992 (15178/89)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1992 (15823/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Marty gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1992 (16333/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Morlet gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1992 (16981/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Baral gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1992 (17296/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Fridh og Cifond Aktiebolag gegn Svíþjóð dags. 2. júlí 1992 (14017/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Oldham gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1992 (17143/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Vereinigung Demokratischer Soldaten Österreichs og Gubi gegn Austurríki dags. 6. júlí 1992 (15153/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcloughlin gegn Írlandi dags. 6. júlí 1992 (15967/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Bretlandi dags. 6. júlí 1992 (19788/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Austurríki dags. 7. júlí 1992 (14968/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Philis gegn Grikklandi dags. 7. júlí 1992 (15264/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Z. gegn Írlandi dags. 7. júlí 1992 (19429/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Dax gegn Þýskalandi dags. 7. júlí 1992 (19969/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Ítalíu dags. 7. júlí 1992 (13808/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Cirrito gegn Ítalíu dags. 7. júlí 1992 (14487/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Colombani gegn Frakklandi dags. 7. júlí 1992 (16735/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Ferreira Tiago gegn le Portúgal dags. 7. júlí 1992 (16978/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Petit gegn Frakklandi dags. 7. júlí 1992 (16980/90)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Frakklandi dags. 7. júlí 1992 (17572/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Poirrez gegn Frakklandi dags. 7. júlí 1992 (17586/90)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Frakklandi dags. 7. júlí 1992 (18727/91)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Frakklandi dags. 7. júlí 1992 (19350/92)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Frakklandi dags. 7. júlí 1992 (19794/92)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn Frakklandi dags. 7. júlí 1992 (19803/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Hollandi dags. 7. júlí 1992 (17413/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Vialas Simón gegn l'Spáni dags. 8. júlí 1992 (16685/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Lopez Ostra gegn l'Spáni dags. 8. júlí 1992 (16798/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Lacoentre gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1992 (17686/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Leuffen gegn Þýskalandi dags. 9. júlí 1992 (19844/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ebert gegn Austurríki dags. 9. júlí 1992 (15361/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Ebert gegn Ítalíu dags. 9. júlí 1992 (16260/90)[HTML]

Dómur MDE Tomasi gegn Frakklandi dags. 27. ágúst 1992 (12850/87)[HTML]

Dómur MDE Vijayanathan og Pusparajah gegn Frakklandi dags. 27. ágúst 1992 (17550/90 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Artner gegn Austurríki dags. 28. ágúst 1992 (13161/87)[HTML]

Dómur MDE Schwabe gegn Austurríki dags. 28. ágúst 1992 (13704/88)[HTML]

Ákvörðun MNE F.B., A.B. og Association X. gegn Hollandi dags. 31. ágúst 1992 (15642/89)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Austurríki dags. 31. ágúst 1992 (16410/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Werbickas gegn Bretlandi dags. 31. ágúst 1992 (18456/91)[HTML]

Ákvörðun MNE C.K., A.Z. og S.M. gegn Hollandi dags. 31. ágúst 1992 (18535/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Franceschini-Weber gegn Ítalíu dags. 31. ágúst 1992 (13791/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Dankers gegn Hollandi dags. 2. september 1992 (14502/89)[HTML]

Ákvörðun MNE K. Kg. gegn Austurríki dags. 2. september 1992 (14623/89)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Austurríki dags. 2. september 1992 (16588/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Sahinler gegn Þýskalandi dags. 2. september 1992 (16958/90)[HTML]

Ákvörðun MNE O. og T. gegn Hollandi dags. 2. september 1992 (17631/91 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Schindewolf gegn Þýskalandi dags. 2. september 1992 (17713/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Bernstorff gegn Þýskalandi dags. 2. september 1992 (18431/91)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Austurríki dags. 2. september 1992 (19783/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Austurríki dags. 2. september 1992 (19924/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Tamborrino gegn Ítalíu dags. 2. september 1992 (13696/88)[HTML]

Ákvörðun MNE C.B., A.B., og L.B. gegn Ítalíu dags. 2. september 1992 (13798/88)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn Ítalíu dags. 2. september 1992 (13900/88)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Ítalíu dags. 2. september 1992 (14139/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Da Glória Silva og Martinho Da Silva gegn le Portúgal dags. 2. september 1992 (16347/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Dumarche gegn Frakklandi dags. 2. september 1992 (16956/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Mendes Godinho E Filhos gegn le Portúgal dags. 2. september 1992 (17231/90)[HTML]

Ákvörðun MNE O.A. gegn Frakklandi dags. 2. september 1992 (17670/91)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Sviss dags. 2. september 1992 (17674/91)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn Frakklandi dags. 2. september 1992 (17709/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Artiaga gegn Frakklandi dags. 2. september 1992 (17853/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Farçat gegn Frakklandi dags. 2. september 1992 (17969/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Penswick gegn le Portúgal dags. 2. september 1992 (18036/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Boyer-Manet gegn Frakklandi dags. 2. september 1992 (18437/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Nuñez Puente gegn l'Spáni dags. 2. september 1992 (18936/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Softly gegn Frakklandi dags. 2. september 1992 (19180/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Casanovas gegn Frakklandi dags. 2. september 1992 (19203/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Andresz gegn Frakklandi dags. 2. september 1992 (19212/91)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Frakklandi dags. 2. september 1992 (19242/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Boyer-Manet gegn Frakklandi dags. 2. september 1992 (19455/92)[HTML]

Ákvörðun MNE L.O. gegn Bretlandi dags. 2. september 1992 (19319/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Kelly gegn Bretlandi dags. 4. september 1992 (17711/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Gritschneder gegn Þýskalandi dags. 8. september 1992 (13882/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Jersild gegn Danmörku dags. 8. september 1992 (15890/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Fischer gegn Austurríki dags. 8. september 1992 (16922/90)[HTML]

Ákvörðun MNE K.B. gegn Þýskalandi dags. 8. september 1992 (20580/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Gaetano og Alfonso gegn Ítalíu dags. 8. september 1992 (14803/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Toma gegn Frakklandi dags. 8. september 1992 (17243/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Quinn gegn Frakklandi dags. 8. september 1992 (19764/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Nijs, Jansen og The Onderlinge Waarborgmaatschappij Algemeen Ziekenfonds Delft-Schiedam-Westland U.A. gegn Hollandi dags. 9. september 1992 (15497/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Sluijs gegn Belgíu dags. 9. september 1992 (17568/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S.A. Sobifac og S.A. Algemene Bouwonderneming En Onroerende Promotie A.B.E.B. gegn Belgíu dags. 9. september 1992 (17720/91)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (17804/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B.A. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18060/91)[HTML]

Ákvörðun MNE S.M. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18102/91)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18326/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B.S. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18330/91)[HTML]

Ákvörðun MNE K.K. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18331/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B.P. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18501/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18502/91)[HTML]

Ákvörðun MNE T.T. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18798/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A.S. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18799/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B.B. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18800/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.B. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18801/91)[HTML]

Ákvörðun MNE K.M. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18802/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.L. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18803/91)[HTML]

Ákvörðun MNE D.M. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18821/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.B. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18965/91)[HTML]

Ákvörðun MNE K.V. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18966/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A.B. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (19195/91)[HTML]

Ákvörðun MNE K.S. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (19196/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Austurríki dags. 10. september 1992 (14477/88)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Svíþjóð dags. 10. september 1992 (20470/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Rychetsky gegn Sviss dags. 10. september 1992 (18916/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Gül gegn Tyrklandi dags. 10. september 1992 (14799/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Paparrigopoulos og Pyridouli gegn Grikklandi dags. 10. september 1992 (15067/89)[HTML]

Ákvörðun MNE B.M. og 51 Autres gegn l'Spáni dags. 11. september 1992 (20347/92)[HTML]

Dómur MDE F.M. gegn Ítalíu dags. 23. september 1992 (12784/87)[HTML]

Dómur MDE Herczegfalvy gegn Austurríki dags. 24. september 1992 (10533/83)[HTML]

Dómur MDE Kolompar gegn Belgíu dags. 24. september 1992 (11613/85)[HTML]

Dómur MDE Pham Hoang gegn Frakklandi dags. 25. september 1992 (13191/87)[HTML]

Dómur MDE Croissant gegn Þýskalandi dags. 25. september 1992 (13611/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Noviflora Sweden Aktiebolag gegn Svíþjóð dags. 12. október 1992 (14369/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Lala gegn Hollandi dags. 12. október 1992 (14861/89)[HTML]

Ákvörðun MNE S.W. gegn Bretlandi dags. 12. október 1992 (16244/90)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn Íslandi dags. 12. október 1992 (16534/90)[HTML]

Ákvörðun MNE D.S. gegn Hollandi dags. 12. október 1992 (17175/90)[HTML]

Ákvörðun MNE E.R. gegn Sviss dags. 12. október 1992 (17771/91)[HTML]

Ákvörðun MNE T.D., D.E. og M.F. gegn Bretlandi dags. 12. október 1992 (18600/91 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Times Newspapers Ltd og Andrew Neil gegn Bretlandi dags. 12. október 1992 (18897/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Fredin gegn Svíþjóð dags. 12. október 1992 (18928/91)[HTML]

Ákvörðun MNE F.P. gegn Bretlandi dags. 12. október 1992 (20118/92)[HTML]

Dómur MDE Cesarini gegn Ítalíu dags. 12. október 1992 (11892/85)[HTML]

Dómur MDE Salerno gegn Ítalíu dags. 12. október 1992 (11955/86)[HTML]

Dómur MDE Boddaert gegn Belgíu dags. 12. október 1992 (12919/87)[HTML]

Dómur MDE T. gegn Ítalíu dags. 12. október 1992 (14104/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Teresi gegn Ítalíu dags. 12. október 1992 (13300/87)[HTML]

Ákvörðun MNE A.R. gegn Ítalíu dags. 12. október 1992 (13960/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Cantafio gegn Ítalíu dags. 12. október 1992 (14667/89)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Ítalíu dags. 12. október 1992 (15130/89)[HTML]

Ákvörðun MNE J., F., H. og W. gegn Austurríki dags. 14. október 1992 (13713/88)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Hollandi dags. 14. október 1992 (15942/90)[HTML]

Ákvörðun MNE R.C. gegn Hollandi dags. 14. október 1992 (16679/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Ullah gegn Bretlandi dags. 14. október 1992 (17712/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Taskinen gegn Finnlandi dags. 14. október 1992 (17865/91)[HTML]

Ákvörðun MNE W.W. gegn Bretlandi dags. 14. október 1992 (18123/91)[HTML]

Ákvörðun MNE D.M. gegn Bretlandi dags. 14. október 1992 (18757/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Lockwood gegn Bretlandi dags. 14. október 1992 (18824/91)[HTML]

Ákvörðun MNE F.P. gegn Þýskalandi dags. 14. október 1992 (18825/91)[HTML]

Ákvörðun MNE E.E. gegn Þýskalandi dags. 14. október 1992 (18889/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.E. gegn Hollandi dags. 14. október 1992 (19046/91)[HTML]

Ákvörðun MNE H.B. gegn Austurríki dags. 14. október 1992 (19098/91)[HTML]

Ákvörðun MNE H.N. gegn Austurríki dags. 14. október 1992 (19205/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B.H. gegn Austurríki dags. 14. október 1992 (19345/92)[HTML]

Ákvörðun MNE T.Y. gegn Svíþjóð dags. 14. október 1992 (19905/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Flori gegn Ítalíu dags. 14. október 1992 (13932/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Vendittelli gegn Ítalíu dags. 14. október 1992 (14804/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Gagliano Vasta, gegn Ítalíu dags. 14. október 1992 (15056/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Lo Faro gegn Ítalíu dags. 14. október 1992 (15208/89)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Frakklandi dags. 14. október 1992 (15856/89)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Belgíu dags. 14. október 1992 (15957/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bernaerts gegn Belgíu dags. 14. október 1992 (15964/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Boule gegn Frakklandi dags. 14. október 1992 (16378/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Madiesse gegn Frakklandi dags. 14. október 1992 (16871/90)[HTML]

Ákvörðun MNE G.P., C.T., og D.P. gegn Belgíu dags. 14. október 1992 (16909/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S.M. gegn le Portúgal dags. 14. október 1992 (16952/90)[HTML]

Ákvörðun MNE J.M. gegn Sviss dags. 14. október 1992 (17782/91)[HTML]

Ákvörðun MNE L.M. gegn Frakklandi dags. 14. október 1992 (17884/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.A. gegn le Portúgal dags. 14. október 1992 (18137/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.L. gegn Frakklandi dags. 14. október 1992 (18186/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Reviriego gegn Frakklandi dags. 14. október 1992 (18684/91)[HTML]

Ákvörðun MNE D.B. gegn Belgíu dags. 14. október 1992 (18718/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Trebutien gegn Frakklandi dags. 14. október 1992 (19228/91)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Grikklandi dags. 14. október 1992 (19384/92)[HTML]

Ákvörðun MNE N.M. gegn Frakklandi dags. 14. október 1992 (19542/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Çakiroglu gegn Þýskalandi dags. 14. október 1992 (17030/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Wynne gegn Bretlandi dags. 15. október 1992 (15484/89)[HTML]

Ákvörðun MNE D.S., S.N. og B.T. gegn Frakklandi dags. 16. október 1992 (18560/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Vogt gegn Þýskalandi dags. 19. október 1992 (17851/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Rizzo gegn Ítalíu dags. 19. október 1992 (13937/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Anjie gegn Hollandi dags. 19. október 1992 (17597/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Preissler gegn Þýskalandi dags. 20. október 1992 (18337/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Mlynek gegn Austurríki dags. 20. október 1992 (19513/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Katte Klitsche De La Grange gegn Ítalíu dags. 20. október 1992 (12539/86)[HTML]

Ákvörðun MNE E.B. gegn Ítalíu dags. 20. október 1992 (13694/88)[HTML]

Ákvörðun MNE La Rosa o.fl. gegn Ítalíu dags. 20. október 1992 (13895/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G.C., N.C., P.S. og E.B. gegn Ítalíu dags. 20. október 1992 (13939/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Spinelli gegn Ítalíu dags. 20. október 1992 (13961/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G.M. gegn Ítalíu dags. 20. október 1992 (14022/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn le Portúgal dags. 20. október 1992 (18118/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Da Veiga Teixeira Da Mota og 15 Autres gegn le Portúgal dags. 20. október 1992 (18866/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn le Portúgal dags. 20. október 1992 (19336/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gasus Dosier- Und Fördertechnik Gmbh gegn Hollandi dags. 21. október 1992 (15375/89)[HTML]

Ákvörðun MNE H.K. gegn Bretlandi dags. 22. október 1992 (18394/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.N. gegn Frakklandi dags. 22. október 1992 (18547/91)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Frakklandi dags. 22. október 1992 (18808/91)[HTML]

Ákvörðun MNE P.A. gegn Frakklandi dags. 22. október 1992 (18967/91)[HTML]

Ákvörðun MNE K.S. og V.K. gegn Frakklandi dags. 22. október 1992 (18968/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B.M. gegn Frakklandi dags. 22. október 1992 (19197/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B.B. gegn Frakklandi dags. 22. október 1992 (19349/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.N. gegn Frakklandi dags. 22. október 1992 (19465/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.D. gegn Frakklandi dags. 22. október 1992 (20019/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.D. gegn Frakklandi dags. 22. október 1992 (20020/92)[HTML]

Ákvörðun MNE C.A. gegn Frakklandi dags. 23. október 1992 (18786/91)[HTML]

Dómur MDE Mlynek gegn Austurríki dags. 27. október 1992 (15016/89)[HTML]

Dómur MDE Vidal gegn Belgíu (50. gr.) dags. 28. október 1992 (12351/86)[HTML]

Dómur MDE Y gegn Bretlandi dags. 29. október 1992 (14229/88)[HTML]

Dómur MDE Open Door og Dublin Well Woman gegn Írlandi dags. 29. október 1992 (14234/88 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Abdoella gegn Hollandi dags. 25. nóvember 1992 (12728/87)[HTML]

Dómur MDE Francesco Lombardo gegn Ítalíu dags. 26. nóvember 1992 (11519/85)[HTML]

Dómur MDE Giancarlo Lombardo gegn Ítalíu dags. 26. nóvember 1992 (12490/86)[HTML]

Dómur MDE Brincat gegn Ítalíu dags. 26. nóvember 1992 (13867/88)[HTML]

Dómur MDE M.R. gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 1992 (12996/87)[HTML]

Dómur MDE Olsson gegn Svíþjóð (nr. 2) dags. 27. nóvember 1992 (13441/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Johansson gegn Svíþjóð dags. 30. nóvember 1992 (14006/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G.S. gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1992 (14923/89)[HTML]

Ákvörðun MNE L.F. gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1992 (15225/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Doran gegn Hollandi dags. 30. nóvember 1992 (15268/89)[HTML]

Ákvörðun MNE W.G. gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1992 (15509/89)[HTML]

Ákvörðun MNE U.P. gegn Sviss dags. 30. nóvember 1992 (16697/90)[HTML]

Ákvörðun MNE M.S. gegn Hollandi dags. 30. nóvember 1992 (17112/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Ollila gegn Finnlandi dags. 30. nóvember 1992 (18969/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Jamil gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1992 (15917/89)[HTML]

Ákvörðun MNE E.F. og S.F. gegn Austurríki dags. 1. desember 1992 (16568/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Perin gegn Frakklandi dags. 1. desember 1992 (18656/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Rozendale gegn Hollandi dags. 2. desember 1992 (15595/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Wahlberg, Engman og Engdahl gegn Svíþjóð dags. 2. desember 1992 (16056/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Hess gegn Sviss dags. 2. desember 1992 (16215/90)[HTML]

Ákvörðun MNE De Vries gegn Hollandi dags. 2. desember 1992 (16690/90)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Noregi dags. 2. desember 1992 (17391/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Kübli gegn Sviss dags. 2. desember 1992 (17495/90)[HTML]

Ákvörðun MNE J.P.C. gegn Austurríki dags. 2. desember 1992 (17917/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Buitrago Montes og Perez Lopez gegn Bretlandi dags. 2. desember 1992 (18077/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B.F. gegn Austurríki dags. 2. desember 1992 (18350/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Kücükaslan gegn Svíþjóð dags. 2. desember 1992 (18417/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Hummels gegn Hollandi dags. 2. desember 1992 (19462/92)[HTML]

Ákvörðun MNE T.G.H. gegn Bretlandi dags. 2. desember 1992 (19804/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Helmers gegn Svíþjóð dags. 2. desember 1992 (20165/92)[HTML]

Ákvörðun MNE D.F. gegn Finnlandi dags. 2. desember 1992 (20202/92)[HTML]

Ákvörðun MNE W.M. gegn Þýskalandi dags. 2. desember 1992 (20308/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Mccourt gegn Bretlandi dags. 2. desember 1992 (20433/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Bretlandi dags. 2. desember 1992 (20435/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Firsoff gegn Bretlandi dags. 2. desember 1992 (20591/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Debono gegn Möltu dags. 2. desember 1992 (20608/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. gegn Bretlandi dags. 2. desember 1992 (20657/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.V. gegn Ítalíu dags. 2. desember 1992 (13779/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Coffari gegn Ítalíu dags. 2. desember 1992 (14026/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Maria gegn Ítalíu dags. 2. desember 1992 (14142/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Marzagalli gegn Ítalíu dags. 2. desember 1992 (14188/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Riva gegn Ítalíu dags. 2. desember 1992 (14333/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Maselli gegn Ítalíu dags. 2. desember 1992 (14334/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Filosa gegn Ítalíu dags. 2. desember 1992 (14341/88)[HTML]

Ákvörðun MNE P.B. gegn Frakklandi dags. 2. desember 1992 (14637/89)[HTML]

Ákvörðun MNE L.D. gegn Frakklandi dags. 2. desember 1992 (15091/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Bernard gegn Frakklandi dags. 2. desember 1992 (15492/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Piperno gegn Ítalíu dags. 2. desember 1992 (15510/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Manzoni gegn Ítalíu dags. 2. desember 1992 (15521/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Martins Da Cunha gegn le Portúgal dags. 2. desember 1992 (16923/90)[HTML]

Ákvörðun MNE J.A. gegn Frakklandi dags. 2. desember 1992 (17012/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Wijck gegn Belgíu dags. 2. desember 1992 (17123/90)[HTML]

Ákvörðun MNE O.S.S. gegn le Portúgal dags. 2. desember 1992 (17355/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. gegn Belgíu dags. 2. desember 1992 (17468/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Ixion gegn Frakklandi dags. 2. desember 1992 (17494/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.D. gegn Belgíu dags. 2. desember 1992 (17630/91)[HTML]

Ákvörðun MNE P.B. gegn Frakklandi dags. 2. desember 1992 (17735/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Pereira gegn le Portúgal dags. 2. desember 1992 (17855/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Ayadi gegn Frakklandi dags. 2. desember 1992 (18000/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Gama Cidrais gegn le Portúgal dags. 2. desember 1992 (18024/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.G. gegn Belgíu dags. 2. desember 1992 (18030/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Diennet gegn Frakklandi dags. 2. desember 1992 (18160/91)[HTML]

Ákvörðun MNE N.B. og Consorts gegn Frakklandi dags. 2. desember 1992 (18389/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Grare gegn Frakklandi dags. 2. desember 1992 (18835/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Jordebo o.fl. gegn Svíþjóð dags. 2. desember 1992 (13975/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Piermont gegn Frakklandi dags. 3. desember 1992 (15773/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE K., S. og H. gegn Hollandi dags. 7. desember 1992 (16304/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Daldal-Uslu gegn Hollandi dags. 7. desember 1992 (17546/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Lupker o.fl. gegn Hollandi dags. 7. desember 1992 (18395/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Amay gegn Frakklandi dags. 7. desember 1992 (17863/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A.N. og S.M. gegn Svíþjóð dags. 7. desember 1992 (18516/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcmichael gegn Bretlandi dags. 8. desember 1992 (16424/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Spallina gegn Ítalíu dags. 8. desember 1992 (14338/88)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. gegn Ítalíu dags. 8. desember 1992 (14343/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Spaccaferro gegn Ítalíu dags. 8. desember 1992 (15804/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Maele gegn Frakklandi dags. 8. desember 1992 (17845/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Pinard, Foucher og Parmentier gegn Frakklandi dags. 8. desember 1992 (17874/91 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE A., R. og O. gegn Frakklandi dags. 8. desember 1992 (18435/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Association Des Residents Du Quartier Pont Royal, La Commune De Lambersart o.fl. gegn Frakklandi dags. 8. desember 1992 (18523/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Jollivet gegn Frakklandi dags. 8. desember 1992 (18726/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Disero gegn Sviss dags. 8. desember 1992 (19127/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Fialho gegn le Portúgal dags. 8. desember 1992 (19469/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Tokat gegn Tyrklandi dags. 8. desember 1992 (18680/91)[HTML]

Ákvörðun MNE N.W. gegn Lúxemborg dags. 8. desember 1992 (19715/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Yaman gegn Tyrklandi dags. 8. desember 1992 (20082/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Mccotter gegn Bretlandi dags. 9. desember 1992 (18632/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Maxwell gegn Bretlandi dags. 9. desember 1992 (18949/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Schouten gegn Hollandi dags. 9. desember 1992 (19005/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Meldrum gegn Hollandi dags. 9. desember 1992 (19006/91)[HTML]

Ákvörðun MNE P.K., M.K. og B.K. gegn Bretlandi dags. 9. desember 1992 (19085/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Díaz Ruano gegn l'Spáni dags. 9. desember 1992 (16988/90)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Bretlandi dags. 9. desember 1992 (18711/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.S. gegn Bretlandi dags. 10. desember 1992 (20991/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Z.U. gegn Frakklandi dags. 10. desember 1992 (19464/92)[HTML]

Ákvörðun MNE K.N. gegn Frakklandi dags. 10. desember 1992 (19532/92)[HTML]

Ákvörðun MNE V.S. gegn Frakklandi dags. 10. desember 1992 (19806/92)[HTML]

Ákvörðun MNE K.M. gegn Frakklandi dags. 10. desember 1992 (19814/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Z.E. gegn Frakklandi dags. 10. desember 1992 (19818/92)[HTML]

Ákvörðun MNE F.C. gegn Frakklandi dags. 10. desember 1992 (19984/92)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn CZECHOSlóvakíu dags. 10. desember 1992 (20079/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.T. gegn Frakklandi dags. 10. desember 1992 (20081/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Z.T.K. gegn Frakklandi dags. 10. desember 1992 (20278/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.S. gegn Frakklandi dags. 10. desember 1992 (20507/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.N. gegn CZECHOSlóvakíu dags. 10. desember 1992 (21028/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Matter gegn CZECHOSlóvakíu dags. 10. desember 1992 (21029/92)[HTML]

Dómur MDE Hennings gegn Þýskalandi dags. 16. desember 1992 (12129/86)[HTML]

Dómur MDE Hadjianastassiou gegn Grikklandi dags. 16. desember 1992 (12945/87)[HTML]

Dómur MDE De Geouffre De La Pradelle gegn Frakklandi dags. 16. desember 1992 (12964/87)[HTML]

Dómur MDE Sainte-Marie gegn Frakklandi dags. 16. desember 1992 (12981/87)[HTML]

Dómur MDE Edwards gegn Bretlandi dags. 16. desember 1992 (13071/87)[HTML]

Dómur MDE Niemietz gegn Þýskalandi dags. 16. desember 1992 (13710/88)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Bretlandi dags. 6. janúar 1993 (20100/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Caserta gegn Ítalíu dags. 6. janúar 1993 (13934/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Sebastianis gegn Ítalíu dags. 6. janúar 1993 (14021/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Union Des Athees gegn Frakklandi dags. 6. janúar 1993 (14635/89)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. og J.Z. gegn Hollandi dags. 8. janúar 1993 (15346/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE I.H. gegn Austurríki dags. 8. janúar 1993 (15718/89)[HTML]

Ákvörðun MNE O.B. o.fl. gegn Noregi dags. 8. janúar 1993 (15997/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Hannak gegn Austurríki dags. 8. janúar 1993 (16348/90)[HTML]

Ákvörðun MNE E.T. gegn Austurríki dags. 8. janúar 1993 (16569/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S.A. (Ii) gegn Portúgal dags. 8. janúar 1993 (18034/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B.E. gegn Austurríki dags. 8. janúar 1993 (18823/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.S. gegn Bretlandi dags. 8. janúar 1993 (19173/91)[HTML]

Ákvörðun MNE G.S. gegn Austurríki dags. 8. janúar 1993 (19369/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ward gegn Bretlandi dags. 8. janúar 1993 (19526/92)[HTML]

Ákvörðun MNE T.A. og H.N. gegn Bretlandi dags. 8. janúar 1993 (19577/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Smith og Forrest gegn Bretlandi dags. 8. janúar 1993 (19789/92)[HTML]

Ákvörðun MNE E.R. gegn Austurríki dags. 8. janúar 1993 (20696/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Tekie gegn Ítalíu dags. 8. janúar 1993 (13684/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Caporaso gegn Ítalíu dags. 8. janúar 1993 (13805/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Olivero Meanotto o.fl. gegn Ítalíu dags. 8. janúar 1993 (13940/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Tenchio gegn Ítalíu dags. 8. janúar 1993 (14181/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Morael gegn Frakklandi dags. 8. janúar 1993 (14498/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Ortombina gegn Ítalíu dags. 8. janúar 1993 (15489/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Dal Degan og Stocchero gegn Ítalíu dags. 8. janúar 1993 (15801/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Curatella og Consorts gegn Ítalíu dags. 8. janúar 1993 (15806/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Desilles gegn Frakklandi dags. 8. janúar 1993 (15948/90)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M. gegn Ítalíu dags. 8. janúar 1993 (16258/90)[HTML]

Ákvörðun MNE R.B. gegn Sviss dags. 8. janúar 1993 (16345/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Petricola og Schmidt gegn Ítalíu dags. 8. janúar 1993 (16391/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Morel-A-L'Huissier gegn Frakklandi dags. 8. janúar 1993 (16532/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Motta gegn Ítalíu dags. 8. janúar 1993 (16805/90)[HTML]

Ákvörðun MNE L.M. gegn Ítalíu dags. 8. janúar 1993 (16806/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Musy gegn Sviss dags. 8. janúar 1993 (16960/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Fadini gegn Sviss dags. 8. janúar 1993 (17003/90 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE E.V. gegn Belgíu dags. 8. janúar 1993 (17026/90)[HTML]

Ákvörðun MNE N.M.T., J.B.B. og L.B.A. gegn l'Spáni dags. 8. janúar 1993 (17437/90)[HTML]

Ákvörðun MNE F.M. og M.F. gegn le Portúgal dags. 8. janúar 1993 (17575/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Gudehus gegn Frakklandi dags. 8. janúar 1993 (18026/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Debuine gegn Belgíu dags. 8. janúar 1993 (18059/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Melizou gegn Frakklandi dags. 8. janúar 1993 (18482/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe L. og M.T. gegn Frakklandi dags. 8. janúar 1993 (18572/91)[HTML]

Ákvörðun MNE T.Q. gegn Frakklandi dags. 8. janúar 1993 (18580/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M. gegn Frakklandi dags. 8. janúar 1993 (20299/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Uçak gegn Tyrklandi dags. 8. janúar 1993 (18376/91)[HTML]

Ákvörðun MNE W.K. gegn Bretlandi dags. 11. janúar 1993 (16732/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S.P. gegn Hollandi dags. 11. janúar 1993 (16737/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. gegn Sviss dags. 11. janúar 1993 (17298/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Nydahl gegn Svíþjóð dags. 11. janúar 1993 (17505/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Sheikh gegn Bretlandi dags. 11. janúar 1993 (19232/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Belbachir gegn Belgíu dags. 11. janúar 1993 (15291/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Sargin og Yagci gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1993 (14116/88 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Noregi dags. 12. janúar 1993 (17228/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S.B. gegn Austurríki dags. 12. janúar 1993 (17740/91)[HTML]

Ákvörðun MNE H.K. gegn Sviss dags. 12. janúar 1993 (18145/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Goodman International og Goodman gegn Írlandi dags. 12. janúar 1993 (19538/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Lori gegn Ítalíu dags. 12. janúar 1993 (13936/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G.M. gegn Ítalíu dags. 12. janúar 1993 (14146/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Mariotti gegn Ítalíu dags. 12. janúar 1993 (14337/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Stromillo gegn Ítalíu dags. 12. janúar 1993 (15831/89)[HTML]

Ákvörðun MNE A.C. gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1993 (18873/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Merlette gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1993 (19072/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Ruisi gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1993 (19172/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Ledrut gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1993 (19617/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.E. gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1993 (20083/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Raineri gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1993 (20198/92)[HTML]

Ákvörðun MNE E.H. gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1993 (20475/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gürdogan, Müstak, Müstak og Müstak gegn Tyrklandi dags. 12. janúar 1993 (15202/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE A.G. gegn Austurríki dags. 13. janúar 1993 (18820/91)[HTML]

Ákvörðun MNE S.H. og H.V. gegn Austurríki dags. 13. janúar 1993 (18960/91)[HTML]

Ákvörðun MNE E.R.T. gegn l'Spáni dags. 13. janúar 1993 (18390/91)[HTML]

Ákvörðun MNE K.O. gegn Austurríki dags. 14. janúar 1993 (15026/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Röda Korsets Ungdomsförbund, Gnesta og Moderata Samlingspatiet, Trosa-Vagnhärad gegn Svíþjóð dags. 15. janúar 1993 (18424/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Yueksel gegn Sviss dags. 15. janúar 1993 (21126/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Vakalis gegn Grikklandi dags. 15. janúar 1993 (19796/92)[HTML]

Ákvörðun MNE I.Y. gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1993 (19815/92)[HTML]

Ákvörðun MNE L.B. gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1993 (19817/92)[HTML]

Dómur MDE W. gegn Sviss dags. 26. janúar 1993 (14379/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Kara gegn Austurríki dags. 8. febrúar 1993 (13826/88)[HTML]

Ákvörðun MNE J.K. gegn Austurríki dags. 8. febrúar 1993 (15961/90)[HTML]

Ákvörðun MNE F.G. gegn Austurríki dags. 8. febrúar 1993 (16060/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Allenet De Ribemont gegn Frakklandi dags. 8. febrúar 1993 (15175/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Kemmache gegn Frakklandi dags. 8. febrúar 1993 (17621/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Kemmache gegn Frakklandi dags. 8. febrúar 1993 (18159/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.S. gegn Frakklandi dags. 8. febrúar 1993 (19238/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Saadé gegn Svíþjóð dags. 9. febrúar 1993 (20191/92)[HTML]

Dómur MDE Pine Valley Developments Ltd o.fl. gegn Írlandi (50. gr.) dags. 9. febrúar 1993 (12742/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Steiner gegn Austurríki dags. 10. febrúar 1993 (16445/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S. L. gegn Noregi dags. 10. febrúar 1993 (16648/90)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Liechtenstein dags. 10. febrúar 1993 (16705/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Kose gegn Austurríki dags. 10. febrúar 1993 (16714/90)[HTML]

Ákvörðun MNE F.M. Zumtobel Gesellschaft Mbh & Co. Kg, Franz Martin Zumtobel & Hans Pramstaller gegn Austurríki dags. 10. febrúar 1993 (17196/90)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Bretlandi dags. 10. febrúar 1993 (18187/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Pichler Senior og Pichler Junior gegn Austurríki dags. 10. febrúar 1993 (18305/91)[HTML]

Ákvörðun MNE D. Gmbh gegn Austurríki dags. 10. febrúar 1993 (18446/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A.T. gegn Spáni dags. 10. febrúar 1993 (19382/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Engdahl gegn Svíþjóð dags. 10. febrúar 1993 (20877/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.K. gegn Þýskalandi dags. 10. febrúar 1993 (20931/92)[HTML]

Ákvörðun MNE C.C. gegn Ítalíu dags. 10. febrúar 1993 (16645/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Marteau gegn Belgíu dags. 10. febrúar 1993 (17920/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Da Gama Vinhas gegn le Portúgal dags. 10. febrúar 1993 (18028/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Societa Agricola S.A.S. B. og Co. gegn Ítalíu dags. 10. febrúar 1993 (18589/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Monroy gegn Frakklandi dags. 10. febrúar 1993 (19042/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Rapotez gegn Ítalíu dags. 10. febrúar 1993 (19222/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Gymnase Club gegn Frakklandi dags. 10. febrúar 1993 (19240/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Wursten gegn Sviss dags. 10. febrúar 1993 (19771/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Widmer gegn Sviss dags. 10. febrúar 1993 (20527/92)[HTML]

Ákvörðun MNE R.K. gegn Hollandi dags. 10. febrúar 1993 (18312/91)[HTML]

Dómur MDE Zanghì gegn Ítalíu (50. gr.) dags. 10. febrúar 1993 (11491/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Welch gegn Bretlandi dags. 12. febrúar 1993 (17440/90)[HTML]

Ákvörðun MNE C.M. gegn Svíþjóð dags. 15. febrúar 1993 (20809/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Delazarus gegn Bretlandi dags. 16. febrúar 1993 (17525/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Giunta gegn Ítalíu dags. 16. febrúar 1993 (13953/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Iacovelli og Onze Autres gegn Ítalíu dags. 16. febrúar 1993 (13954/88)[HTML]

Ákvörðun MNE A.F. gegn Ítalíu dags. 16. febrúar 1993 (14339/88)[HTML]

Ákvörðun MNE V.P. gegn Ítalíu dags. 16. febrúar 1993 (14579/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Ausiello gegn Ítalíu dags. 16. febrúar 1993 (14580/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Rocchini gegn Ítalíu dags. 16. febrúar 1993 (14583/89)[HTML]

Ákvörðun MNE G.O. gegn Ítalíu dags. 16. febrúar 1993 (14584/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Ordine Dei Chimici gegn Ítalíu dags. 16. febrúar 1993 (15603/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Fiorio gegn Ítalíu dags. 16. febrúar 1993 (15830/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Les Ordres og Syndicats De Chimistes gegn Ítalíu dags. 16. febrúar 1993 (17587/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Vella gegn Möltu dags. 17. febrúar 1993 (18420/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Holzinger gegn Austurríki dags. 18. febrúar 1993 (15245/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mangov gegn Grikklandi dags. 18. febrúar 1993 (16595/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S.V. gegn Frakklandi dags. 18. febrúar 1993 (20182/92)[HTML]

Ákvörðun MNE P.P. gegn Frakklandi dags. 18. febrúar 1993 (20279/92)[HTML]

Ákvörðun MNE T.A. gegn Frakklandi dags. 18. febrúar 1993 (20382/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.T. gegn Frakklandi dags. 18. febrúar 1993 (20508/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M. gegn Frakklandi dags. 18. febrúar 1993 (20612/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Bouessel Du Bourg gegn Frakklandi dags. 18. febrúar 1993 (20747/92)[HTML]

Dómur MDE Fey gegn Austurríki dags. 24. febrúar 1993 (14396/88)[HTML]

Dómur MDE Funke gegn Frakklandi dags. 25. febrúar 1993 (10828/84)[HTML]

Dómur MDE Cremieux gegn Frakklandi dags. 25. febrúar 1993 (11471/85)[HTML]

Dómur MDE Miailhe gegn Frakklandi (nr. 1) dags. 25. febrúar 1993 (12661/87)[HTML]

Dómur MDE Dobbertin gegn Frakklandi dags. 25. febrúar 1993 (13089/87)[HTML]

Dómur MDE Pizzetti gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1993 (12444/86)[HTML]

Dómur MDE De Micheli gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1993 (12775/87)[HTML]

Dómur MDE Salesi gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1993 (13023/87)[HTML]

Dómur MDE Padovani gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1993 (13396/87)[HTML]

Dómur MDE Trevisan gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1993 (13688/88)[HTML]

Dómur MDE Messina gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1993 (13803/88)[HTML]

Dómur MDE Billi gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1993 (15118/89)[HTML]

Dómur MDE Costello-Roberts gegn Bretlandi dags. 25. mars 1993 (13134/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Stallinger og Kuso gegn Austurríki dags. 29. mars 1993 (14696/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE P. og O. gegn Austurríki dags. 29. mars 1993 (15974/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Vereniging Weekblad "Bluf!" gegn Hollandi dags. 29. mars 1993 (16616/90)[HTML]

Ákvörðun MNE D.B. gegn Austurríki dags. 29. mars 1993 (18961/91)[HTML]

Ákvörðun MNE F.P. gegn Þýskalandi dags. 29. mars 1993 (19459/92)[HTML]

Ákvörðun MNE L.H., T.C. og G.M. gegn Frakklandi dags. 29. mars 1993 (15454/89)[HTML]

Ákvörðun MNE J.G. gegn Frakklandi dags. 29. mars 1993 (17833/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M., D. Et gegn contre Frakklandi dags. 30. mars 1993 (17151/90)[HTML]

Ákvörðun MNE R.H.B. gegn l'Spáni dags. 30. mars 1993 (18064/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Gea Catalan gegn l'Spáni dags. 30. mars 1993 (19160/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Danzinger gegn Austurríki dags. 31. mars 1993 (16413/90)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Hollandi dags. 31. mars 1993 (16631/90)[HTML]

Ákvörðun MNE R.E. gegn Austurríki dags. 31. mars 1993 (16941/90)[HTML]

Ákvörðun MNE F.H. gegn Austurríki dags. 31. mars 1993 (17090/90)[HTML]

Ákvörðun MNE V.O.O. gegn Hollandi dags. 31. mars 1993 (17109/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Jansen og Verschueren-Jansen gegn Hollandi dags. 31. mars 1993 (17239/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Tjin-A-Kwi og Van Den Heuvel gegn Hollandi dags. 31. mars 1993 (17297/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Zwatz gegn Austurríki dags. 31. mars 1993 (17591/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Poscher gegn Austurríki dags. 31. mars 1993 (17617/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Eugénio Da Conceição gegn Portúgal dags. 31. mars 1993 (18158/91)[HTML]

Ákvörðun MNE K.J. gegn Danmörku dags. 31. mars 1993 (18425/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M. og M.D. gegn Svíþjóð dags. 31. mars 1993 (18436/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Angermaier gegn Austurríki dags. 31. mars 1993 (18478/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Orakpo gegn Bretlandi dags. 31. mars 1993 (18592/91 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Gjerde gegn Noregi dags. 31. mars 1993 (18672/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Ojanen gegn Finnlandi dags. 31. mars 1993 (18686/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.T.J. gegn Danmörku dags. 31. mars 1993 (19011/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Nold gegn Þýskalandi dags. 31. mars 1993 (19314/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.L. gegn Þýskalandi dags. 31. mars 1993 (19322/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Fischer gegn Austurríki dags. 31. mars 1993 (19365/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Denev gegn Svíþjóð dags. 31. mars 1993 (19537/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Miah, Islam gegn Bretlandi dags. 31. mars 1993 (19546/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Heggli gegn Liechtenstein dags. 31. mars 1993 (19570/92)[HTML]

Ákvörðun MNE P.S. gegn Austurríki dags. 31. mars 1993 (20366/92)[HTML]

Ákvörðun MNE K.M. gegn Bretlandi dags. 31. mars 1993 (20516/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Forte gegn Ítalíu dags. 31. mars 1993 (13697/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Sosso gegn Ítalíu dags. 31. mars 1993 (15493/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Picaud gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (16157/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Capoccia gegn Ítalíu dags. 31. mars 1993 (16752/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Capoccia gegn Ítalíu dags. 31. mars 1993 (16755/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Oliveira Reis gegn le Portúgal dags. 31. mars 1993 (16776/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Girard gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (16820/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Aufroix gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (16968/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Merand gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (16979/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Nivois gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (17013/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bacha gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (17061/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Barre gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (17062/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Esquivillon gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (17063/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Battu gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (17222/90)[HTML]

Ákvörðun MNE J.J. gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (17558/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (17676/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Landra gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (18005/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.V.C. gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (18121/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A.G. gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (18143/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.B. og M.T. gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (18163/91)[HTML]

Ákvörðun MNE P.M. gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (18228/91)[HTML]

Ákvörðun MNE R.O. gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (18792/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.Q. gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (18837/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.V. gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (18847/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Teodósio gegn le Portúgal dags. 31. mars 1993 (18995/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Bacha gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (19214/91)[HTML]

Ákvörðun MNE José A. Fernandez De Bobadilla Y Carcamo, Construcciones Vinicolas Del Norte S.A., Itesa Rioja S.A. og Itesa Cantabria S.A. gegn l'Spáni dags. 31. mars 1993 (19475/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Oudrhiri gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (19554/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Delgado gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (19862/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Chatelet gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (20443/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Konya gegn Tyrklandi dags. 31. mars 1993 (19916/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Macit og 53 Autres gegn Tyrklandi dags. 31. mars 1993 (19934/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Air Canada gegn Bretlandi dags. 1. apríl 1993 (18465/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.B. gegn Austurríki dags. 2. apríl 1993 (17358/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Esbester gegn Bretlandi dags. 2. apríl 1993 (18601/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B. Family gegn Bretlandi dags. 2. apríl 1993 (19579/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H. Family gegn Bretlandi dags. 2. apríl 1993 (19581/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M. Family gegn Bretlandi dags. 2. apríl 1993 (19582/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Spadea og Scalabrino gegn Ítalíu dags. 5. apríl 1993 (12868/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Esposito gegn Ítalíu dags. 5. apríl 1993 (14031/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Pellegrini gegn Ítalíu dags. 5. apríl 1993 (14200/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Airò gegn Ítalíu dags. 5. apríl 1993 (14358/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Martelli og Ursi gegn Ítalíu dags. 5. apríl 1993 (14359/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Dipino og Carrano gegn Ítalíu dags. 5. apríl 1993 (14881/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Zotta gegn Ítalíu dags. 5. apríl 1993 (14913/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Scollo gegn Ítalíu dags. 5. apríl 1993 (19133/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Scognamiglio gegn Ítalíu dags. 5. apríl 1993 (19194/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Meusburger gegn Austurríki dags. 6. apríl 1993 (14699/89)[HTML]

Ákvörðun MNE K. Gmbh gegn Austurríki dags. 6. apríl 1993 (17887/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Windsor gegn Bretlandi dags. 6. apríl 1993 (18942/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Gheri gegn Ítalíu dags. 6. apríl 1993 (13898/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Convertino gegn Ítalíu dags. 6. apríl 1993 (14582/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Kerojärvi gegn Finnlandi dags. 7. apríl 1993 (17506/90)[HTML]

Ákvörðun MNE M.P.G. gegn Svíþjóð dags. 8. apríl 1993 (20981/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.C.P. gegn Svíþjóð dags. 8. apríl 1993 (20990/92)[HTML]

Ákvörðun MNE R.P.M. gegn Svíþjóð dags. 8. apríl 1993 (21096/92)[HTML]

Dómur MDE Kraska gegn Sviss dags. 19. apríl 1993 (13942/88)[HTML]

Dómur MDE Sibson gegn Bretlandi dags. 20. apríl 1993 (14327/88)[HTML]

Dómur MDE Modinos gegn Kýpur dags. 22. apríl 1993 (15070/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Persson gegn Svíþjóð dags. 3. maí 1993 (14451/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Zikic gegn Austurríki dags. 3. maí 1993 (14620/89)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Austurríki dags. 3. maí 1993 (15220/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Tennenbaum gegn Svíþjóð dags. 3. maí 1993 (16031/90)[HTML]

Ákvörðun MNE G.D. gegn Hollandi dags. 3. maí 1993 (18616/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Bulut gegn Tyrklandi dags. 3. maí 1993 (18783/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Yücel gegn Grikklandi dags. 3. maí 1993 (19888/92)[HTML]

Ákvörðun MNE R.R. gegn Ítalíu dags. 5. maí 1993 (14020/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Janssen gegn Hollandi dags. 5. maí 1993 (17647/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Steens og Kooi gegn Hollandi dags. 5. maí 1993 (17783/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Burns og Tumilson gegn Bretlandi dags. 5. maí 1993 (18120/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Düman gegn Hollandi dags. 5. maí 1993 (18266/91)[HTML]

Ákvörðun MNE P.L. og N.L. gegn Svíþjóð dags. 5. maí 1993 (18751/91)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Danmörku dags. 5. maí 1993 (19524/92)[HTML]

Ákvörðun MNE O'Neill gegn Bretlandi dags. 5. maí 1993 (19748/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Brennen gegn Bretlandi dags. 5. maí 1993 (19805/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Maldonado Nausia og Trinchant Trinchant gegn Spáni dags. 5. maí 1993 (19859/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Noregi dags. 5. maí 1993 (19992/92)[HTML]

Ákvörðun MNE James gegn Bretlandi dags. 5. maí 1993 (20447/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Robinson gegn Bretlandi dags. 5. maí 1993 (20858/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.S. og D.M. gegn Bretlandi dags. 5. maí 1993 (21325/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Pandolfelli og Palumbo gegn Ítalíu dags. 5. maí 1993 (13685/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Braiatti gegn Ítalíu dags. 5. maí 1993 (13691/88)[HTML]

Ákvörðun MDE A.L. og M.V.C. gegn Ítalíu dags. 5. maí 1993 (13795/88 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Ghirardelli gegn Ítalíu dags. 5. maí 1993 (13962/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Mallia gegn Ítalíu dags. 5. maí 1993 (14028/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Hasenest gegn Ítalíu dags. 5. maí 1993 (14076/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Clemente gegn Ítalíu dags. 5. maí 1993 (14145/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Von Pelser gegn Ítalíu dags. 5. maí 1993 (14254/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Pigliafreddo gegn Ítalíu dags. 5. maí 1993 (14488/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Santilli gegn Ítalíu dags. 5. maí 1993 (14490/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Gonçalves Grou gegn le Portúgal dags. 5. maí 1993 (15274/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Gragnic gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (15312/89)[HTML]

Ákvörðun MNE M.B. gegn Sviss dags. 5. maí 1993 (17889/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Arrabal gegn l'Spáni dags. 5. maí 1993 (18057/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Hantabakis gegn Grikklandi dags. 5. maí 1993 (18155/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Rosa Canudo gegn le Portúgal dags. 5. maí 1993 (18235/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Campopiano og L'Association G.I.S.T.I. gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (18336/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Alves gegn le Portúgal dags. 5. maí 1993 (18432/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.S. gegn Belgíu dags. 5. maí 1993 (18460/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A.V. gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (18563/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Ksouri gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (18844/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.C. gegn Belgíu dags. 5. maí 1993 (18958/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Serrien gegn Belgíu dags. 5. maí 1993 (19008/91)[HTML]

Ákvörðun MNE D.P. og H.P. gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (19447/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Lambert gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (19615/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Blanc gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (19846/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Le Bihan gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (19931/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gonthier gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (20073/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Benabou gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (20256/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Vanverberghe gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (20462/92)[HTML]

Ákvörðun MNE 319 Adhérents Du Comité Indépendant De Défense Des Entreprise De La Fête, 204 Adhérents Du Syndicat National Des Artisans De La Fête, Costa, Monin, Barbot gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (20553/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Tourneur gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (20621/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Delattre gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (20776/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Tribello Gaspar De Almeida gegn le Portúgal dags. 5. maí 1993 (20845/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Tourneur gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (20860/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. gegn Belgíu dags. 5. maí 1993 (21454/93)[HTML]

Ákvörðun MNE P.E. gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (21551/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Vakalis gegn Grikklandi dags. 5. maí 1993 (17841/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Kampanis gegn Grikklandi dags. 5. maí 1993 (17977/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Önsipahioglu gegn Tyrklandi dags. 5. maí 1993 (20793/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Smith gegn Bretlandi dags. 6. maí 1993 (18401/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.J. gegn Hollandi dags. 7. maí 1993 (16512/90)[HTML]

Ákvörðun MNE R.J. og W.J. gegn Bretlandi dags. 7. maí 1993 (20004/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.B. og F.B. gegn Sviss dags. 7. maí 1993 (20301/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Schmautzer gegn Austurríki dags. 10. maí 1993 (15523/89)[HTML]

Ákvörðun MNE H.U. gegn Austurríki dags. 10. maí 1993 (15527/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Gradinger gegn Austurríki dags. 10. maí 1993 (15963/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Pramstaller gegn Austurríki dags. 10. maí 1993 (16713/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Palaoro gegn Austurríki dags. 10. maí 1993 (16718/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Pfarrmeier gegn Austurríki dags. 10. maí 1993 (16841/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Lambert gegn Frakklandi dags. 10. maí 1993 (19616/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.W. gegn Austurríki dags. 11. maí 1993 (21317/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Nardelli gegn Ítalíu dags. 11. maí 1993 (13806/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Allegra gegn Ítalíu dags. 11. maí 1993 (14141/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G.S. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1993 (14342/88)[HTML]

Ákvörðun MNE M.P. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1993 (14585/89)[HTML]

Ákvörðun MNE R.S. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1993 (14684/89)[HTML]

Ákvörðun MNE M.N. gegn Frakklandi dags. 11. maí 1993 (19465/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Fraenkel gegn Frakklandi dags. 11. maí 1993 (19477/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Tolstoy Miloslavsky gegn Bretlandi dags. 12. maí 1993 (18139/91)[HTML]

Ákvörðun MNE G.S.K. gegn Frakklandi dags. 12. maí 1993 (19813/92)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Sviss dags. 13. maí 1993 (15252/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE E.K. gegn Hollandi dags. 13. maí 1993 (17624/91)[HTML]

Ákvörðun MNE D.S. gegn Austurríki dags. 13. maí 1993 (19893/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.C. gegn Frakklandi dags. 13. maí 1993 (20691/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.Y., F.Y., B.Y. og S.Y. gegn Sviss dags. 14. maí 1993 (21840/93)[HTML]

Dómur MDE Kokkinakis gegn Grikklandi dags. 25. maí 1993 (14307/88)[HTML]

Dómur MDE Bunkate gegn Hollandi dags. 26. maí 1993 (13645/88)[HTML]

Dómur MDE Brannigan og Mcbride gegn Bretlandi dags. 26. maí 1993 (14553/89 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE K. gegn Austurríki dags. 2. júní 1993 (16002/90)[HTML]

Dómur MDE Melin gegn Frakklandi dags. 22. júní 1993 (12914/87)[HTML]

Dómur MDE Hoffmann gegn Austurríki dags. 23. júní 1993 (12875/87)[HTML]

Dómur MDE Ruiz-Mateos gegn Spáni dags. 23. júní 1993 (12952/87)[HTML]

Dómur MDE Schuler-Zgraggen gegn Sviss dags. 24. júní 1993 (14518/89)[HTML]

Dómur MDE Papamichalopoulos o.fl. gegn Grikklandi dags. 24. júní 1993 (14556/89)[HTML]

Dómur MDE Lamguindaz gegn Bretlandi dags. 28. júní 1993 (16152/90)[HTML]

Dómur MDE Colman gegn Bretlandi dags. 28. júní 1993 (16632/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn le Portúgal dags. 28. júní 1993 (15674/89)[HTML]

Ákvörðun MNE V.T. gegn Frakklandi dags. 28. júní 1993 (17037/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A.B. gegn Frakklandi dags. 28. júní 1993 (18211/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Vandam og Lacroix gegn Belgíu dags. 28. júní 1993 (19038/91 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Hayrullahoglu gegn Tyrklandi dags. 28. júní 1993 (16425/90)[HTML]

Dómur MDE Windisch gegn Austurríki (50. gr.) dags. 28. júní 1993 (12489/86)[HTML]

Ákvörðun MNE A.P., E.P., M.P. og H.P. gegn Austurríki dags. 30. júní 1993 (15506/89)[HTML]

Ákvörðun MNE R.M. gegn Austurríki dags. 30. júní 1993 (16261/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Plasman gegn Hollandi dags. 30. júní 1993 (16779/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Sultan gegn Danmörku dags. 30. júní 1993 (17293/90)[HTML]

Ákvörðun MNE B.N. og S.N. gegn Svíþjóð dags. 30. júní 1993 (17678/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Welte og Bechtold gegn Austurríki dags. 30. júní 1993 (18088/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Hjost-Lukkonen gegn Svíþjóð dags. 30. júní 1993 (18262/91)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Sviss dags. 30. júní 1993 (18468/91)[HTML]

Ákvörðun MNE K.Å gegn Svíþjóð dags. 30. júní 1993 (18484/91)[HTML]

Ákvörðun MNE E.V.H. gegn Belgíu dags. 30. júní 1993 (18613/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Sinowatz gegn Austurríki dags. 30. júní 1993 (18962/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Sparrenlöv gegn Svíþjóð dags. 30. júní 1993 (19026/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Mahfaz gegn Bretlandi dags. 30. júní 1993 (20598/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Nilsson gegn Svíþjóð dags. 30. júní 1993 (21111/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Wheeler gegn Bretlandi dags. 30. júní 1993 (21175/93)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Bretlandi dags. 30. júní 1993 (21266/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Szechenyi gegn Ungverjalandi dags. 30. júní 1993 (21344/93)[HTML]

Ákvörðun MNE N.H. gegn Bretlandi dags. 30. júní 1993 (21447/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Vén gegn Ungverjalandi dags. 30. júní 1993 (21495/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kuhlman gegn Þýskalandi dags. 30. júní 1993 (21519/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Svíþjóð dags. 30. júní 1993 (21606/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Westerberg gegn Svíþjóð dags. 30. júní 1993 (21682/93)[HTML]

Ákvörðun MNE N.W. gegn Þýskalandi dags. 30. júní 1993 (21701/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.F. gegn Sviss dags. 30. júní 1993 (21947/93)[HTML]

Ákvörðun MNE N.K. gegn Sviss dags. 30. júní 1993 (21958/93)[HTML]

Dómur MDE Sigurdur A. Sigurjónsson gegn Íslandi dags. 30. júní 1993 (16130/90)[HTML]

Ákvörðun MNE L.Z. gegn Ítalíu dags. 30. júní 1993 (13375/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Muzj gegn Ítalíu dags. 30. júní 1993 (13698/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Capuano gegn Ítalíu dags. 30. júní 1993 (14182/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Rosin gegn Ítalíu dags. 30. júní 1993 (14340/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Bisceglie gegn Ítalíu dags. 30. júní 1993 (14386/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Costa gegn Ítalíu dags. 30. júní 1993 (14489/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Ausiello gegn Ítalíu dags. 30. júní 1993 (14581/89)[HTML]

Ákvörðun MNE A.C. gegn Ítalíu dags. 30. júní 1993 (14587/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Spallazzo Mallone, Lembo og Calarco gegn Ítalíu dags. 30. júní 1993 (14664/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Ballario gegn Ítalíu dags. 30. júní 1993 (14685/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Lanzano gegn Frakklandi dags. 30. júní 1993 (14725/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mendes Cascalho gegn le Portúgal dags. 30. júní 1993 (16739/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Henriques gegn le Portúgal dags. 30. júní 1993 (17203/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Nazareth gegn le Portúgal dags. 30. júní 1993 (17206/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Companhia Elvense De Moagens A Vapor S.A. gegn le Portúgal dags. 30. júní 1993 (17471/90)[HTML]

Ákvörðun MNE D.N. gegn Frakklandi dags. 30. júní 1993 (17557/90)[HTML]

Ákvörðun MNE G.A. gegn le Portúgal dags. 30. júní 1993 (18035/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Dias & Costa Lda gegn le Portúgal dags. 30. júní 1993 (18737/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Cardoso Da Silva gegn le Portúgal dags. 30. júní 1993 (18760/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.L. gegn Frakklandi dags. 30. júní 1993 (18845/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Paoletti gegn Ítalíu dags. 30. júní 1993 (19489/92)[HTML]

Ákvörðun MNE C.C. og G.C. gegn Ítalíu dags. 30. júní 1993 (19849/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gaude gegn Frakklandi dags. 30. júní 1993 (20040/92)[HTML]

Ákvörðun MNE L.P. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20416/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.M. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20417/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.A. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20418/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.I. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20419/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.V. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20420/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.V. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20421/92)[HTML]

Ákvörðun MNE N.N. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20422/92)[HTML]

Ákvörðun MNE V.G. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20423/92)[HTML]

Ákvörðun MNE V.B. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20424/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.V. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20425/92)[HTML]

Ákvörðun MNE D.O. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20426/92)[HTML]

Ákvörðun MNE E.C. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20427/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.D. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20428/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.S. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20429/92)[HTML]

Ákvörðun MNE T.T. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20430/92)[HTML]

Ákvörðun MNE L.T. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20431/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.O. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20432/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gonzales gegn Frakklandi dags. 30. júní 1993 (20613/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20667/92)[HTML]

Ákvörðun MNE I.K. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20669/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.P. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20670/92)[HTML]

Ákvörðun MNE K.L. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20671/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.E. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20672/92)[HTML]

Ákvörðun MNE F.P. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20673/92)[HTML]

Ákvörðun MNE D.I. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20674/92)[HTML]

Ákvörðun MNE P.P. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20675/92)[HTML]

Ákvörðun MNE L.S. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20718/92)[HTML]

Ákvörðun MNE V.D. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20719/92)[HTML]

Ákvörðun MNE K.D. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20720/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G.B. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20722/92)[HTML]

Ákvörðun MNE N.K. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20725/92)[HTML]

Ákvörðun MNE I.B. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20726/92)[HTML]

Ákvörðun MNE V.T. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20727/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.I. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20738/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Kalpidis gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (16938/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Ezzerouali gegn Hollandi dags. 30. júní 1993 (18173/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Okur gegn Tyrklandi dags. 30. júní 1993 (18227/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Persson gegn Svíþjóð dags. 2. júlí 1993 (14451/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Matusevitch gegn Bretlandi dags. 5. júlí 1993 (20169/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Mele gegn Ítalíu dags. 5. júlí 1993 (13687/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Interlandi gegn Ítalíu dags. 5. júlí 1993 (14682/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Ausiello gegn Ítalíu dags. 5. júlí 1993 (15912/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Interlandi gegn Ítalíu dags. 5. júlí 1993 (16571/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Pires Da Silva og Pereira gegn le Portúgal dags. 5. júlí 1993 (19157/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21716/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.V. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21718/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.A. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21719/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.C. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21720/93)[HTML]

Ákvörðun MNE I.K. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21721/93)[HTML]

Ákvörðun MNE O.T. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21722/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.E. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21724/93)[HTML]

Ákvörðun MNE S.K. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21725/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.M. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21726/93)[HTML]

Ákvörðun MNE O.S. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21728/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H.G. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21729/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.O. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21730/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.A. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21731/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21733/93)[HTML]

Ákvörðun MNE P.P. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21734/93)[HTML]

Ákvörðun MNE D.K. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21735/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.G. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21736/93)[HTML]

Ákvörðun MNE D.K. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21737/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.F. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21738/93)[HTML]

Ákvörðun MNE I.Z. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21739/93)[HTML]

Ákvörðun MNE S.M. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21740/93)[HTML]

Ákvörðun MNE P.K. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21742/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.N. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21744/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.Z. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21745/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.G. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21746/93)[HTML]

Ákvörðun MNE V.G. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21747/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.K. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21748/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.K. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21749/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.D. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21750/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21998/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.G. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (22000/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.G. gegn Tyrklandi dags. 5. júlí 1993 (16220/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Faiz gegn Hollandi dags. 6. júlí 1993 (20353/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Daniels gegn Danmörku dags. 6. júlí 1993 (20616/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.G. gegn Noregi dags. 6. júlí 1993 (21573/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kay gegn Bretlandi dags. 7. júlí 1993 (17821/91)[HTML]

Ákvörðun MNE D. o.fl. (No. 2) gegn Svíþjóð dags. 8. júlí 1993 (21649/93)[HTML]

Ákvörðun MNE S.P. gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1993 (21051/92)[HTML]

Ákvörðun MNE P.M. gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1993 (21099/92)[HTML]

Ákvörðun MNE K.R. gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1993 (21219/93)[HTML]

Ákvörðun MNE T.K. gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1993 (21648/93)[HTML]

Ákvörðun MNE R.A. og L.A. gegn Svíþjóð dags. 9. júlí 1993 (21524/93)[HTML]

Ákvörðun MNE S.N. o.fl. gegn Frakklandi dags. 9. júlí 1993 (22152/93)[HTML]

Dómur MDE Scuderi gegn Ítalíu dags. 24. ágúst 1993 (12986/87)[HTML]

Dómur MDE Nortier gegn Hollandi dags. 24. ágúst 1993 (13924/88)[HTML]

Dómur MDE Massa gegn Ítalíu dags. 24. ágúst 1993 (14399/88)[HTML]

Dómur MDE Sekanina gegn Austurríki dags. 25. ágúst 1993 (13126/87)[HTML]

Dómur MDE Chorherr gegn Austurríki dags. 25. ágúst 1993 (13308/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Wick gegn Austurríki dags. 30. ágúst 1993 (15701/89)[HTML]

Ákvörðun MNE C.G. gegn Frakklandi dags. 30. ágúst 1993 (17261/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Ferrantelli og Santangelo gegn Ítalíu dags. 30. ágúst 1993 (19874/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G.A.B. gegn l'Spáni dags. 30. ágúst 1993 (21173/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Marty gegn Sviss dags. 30. ágúst 1993 (21566/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Coppola gegn Ítalíu dags. 31. ágúst 1993 (22159/93)[HTML]

Ákvörðun MNE L.P. og T.P. gegn Austurríki dags. 1. september 1993 (14249/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Weiss gegn Austurríki dags. 1. september 1993 (15591/89)[HTML]

Ákvörðun MNE K.P. gegn Austurríki dags. 1. september 1993 (16493/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Schober gegn Austurríki dags. 1. september 1993 (16494/90)[HTML]

Ákvörðun MNE E.S. gegn Austurríki dags. 1. september 1993 (17603/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Jehl-Doberer gegn Sviss dags. 1. september 1993 (17667/91)[HTML]

Ákvörðun MNE K.B. gegn Hollandi dags. 1. september 1993 (18806/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Kristjánsson, Thórdarson og Thysk-Íslenska Hf gegn Íslandi dags. 1. september 1993 (19087/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Kinsella og Mulvaney gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (19200/91)[HTML]

Ákvörðun MNE S.K. gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (19599/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Mccombe gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (19785/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Holmes, Mcgeough og Holmes gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (19786/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.Ö. gegn Þýskalandi dags. 1. september 1993 (19929/92)[HTML]

Ákvörðun MNE B. Company o.fl. gegn Hollandi dags. 1. september 1993 (20062/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Redgrave gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (20271/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Hewitt og Harman gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (20317/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Anderson, Duffy og Anderson gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (20478/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Mccotter gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (20479/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcdonnell gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (20480/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Norney gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (20481/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Vella gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (20482/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Armstrong gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (20483/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Mclaughlin gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (20484/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gibson gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (20486/92)[HTML]

Ákvörðun MNE O'Dwyer gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (20487/92)[HTML]

Ákvörðun MNE V.R. og Four Others gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (20777/92)[HTML]

Ákvörðun MNE National og Local Government Officers Association (Nalgo) gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (21386/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Dowd og Mckenna gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (21596/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Galanda gegn Ítalíu dags. 1. september 1993 (13933/88)[HTML]

Ákvörðun MNE P.P. gegn Ítalíu dags. 1. september 1993 (14140/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Giaquinto gegn Ítalíu dags. 1. september 1993 (14588/89)[HTML]

Ákvörðun MNE P.C. gegn Ítalíu dags. 1. september 1993 (14683/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Zanfavero gegn Ítalíu dags. 1. september 1993 (14791/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mariani gegn Ítalíu dags. 1. september 1993 (14801/89)[HTML]

Ákvörðun MNE L.M. gegn Ítalíu dags. 1. september 1993 (15079/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Montoro gegn Ítalíu dags. 1. september 1993 (15821/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Owens Bank Ltd gegn Ítalíu dags. 1. september 1993 (15832/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Moscatiello gegn Ítalíu dags. 1. september 1993 (16859/90)[HTML]

Ákvörðun MNE M.L.F. gegn le Portúgal dags. 1. september 1993 (17356/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Farçat gegn Frakklandi dags. 1. september 1993 (17969/91)[HTML]

Ákvörðun MNE F.V.V. gegn l'Spáni dags. 1. september 1993 (17999/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.G. gegn Belgíu dags. 1. september 1993 (18030/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Aupiais gegn Frakklandi dags. 1. september 1993 (18095/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Boyer-Manet gegn Frakklandi dags. 1. september 1993 (18437/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.A. gegn Frakklandi dags. 1. september 1993 (18566/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Acquaviva gegn Frakklandi dags. 1. september 1993 (19248/91)[HTML]

Ákvörðun MNE H.L. gegn Belgíu dags. 1. september 1993 (19540/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Trouche gegn Frakklandi dags. 1. september 1993 (19867/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.H. gegn Frakklandi dags. 1. september 1993 (19979/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Vereecken gegn Belgíu dags. 1. september 1993 (20216/92)[HTML]

Ákvörðun MNE J.A. gegn Frakklandi dags. 1. september 1993 (20648/92)[HTML]

Ákvörðun MNE P.D. gegn Frakklandi dags. 1. september 1993 (20800/92)[HTML]

Ákvörðun MNE F.G. gegn Ítalíu dags. 1. september 1993 (21829/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.D. gegn Tyrklandi dags. 1. september 1993 (16607/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Mccann, Farrell og Savage gegn Bretlandi dags. 3. september 1993 (18984/91)[HTML]

Ákvörðun MNE S.A. Pressos Compania Naviera gegn Belgíu dags. 6. september 1993 (17849/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Goodwin gegn Bretlandi dags. 7. september 1993 (17488/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Pfister gegn Þýskalandi dags. 7. september 1993 (19512/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Foco gegn Austurríki dags. 7. september 1993 (20007/92)[HTML]

Ákvörðun MNE I.B. og L.B. gegn Þýskalandi dags. 7. september 1993 (20213/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.T. gegn Bretlandi dags. 7. september 1993 (20448/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Vrnak gegn Austurríki dags. 7. september 1993 (21518/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Monteforte gegn Ítalíu dags. 7. september 1993 (16086/90)[HTML]

Ákvörðun MNE G.G. og J.G. gegn Ítalíu dags. 7. september 1993 (16874/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Yeralti Maden Is Sendikasi gegn Tyrklandi dags. 7. september 1993 (20784/92)[HTML]

Ákvörðun MNE E.T. gegn Tyrklandi dags. 7. september 1993 (21105/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.B. gegn Austurríki dags. 8. september 1993 (16148/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Neumayr gegn Austurríki dags. 8. september 1993 (17540/90)[HTML]

Ákvörðun MNE F.L. og M.L. gegn Austurríki dags. 8. september 1993 (17588/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Hosein gegn Bretlandi dags. 8. september 1993 (18264/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Süssmann og Stieler gegn Þýskalandi dags. 8. september 1993 (20024/92)[HTML]

Ákvörðun MNE O'Brien gegn Bretlandi dags. 8. september 1993 (20121/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.S. gegn Svíþjóð dags. 8. september 1993 (22308/93)[HTML]

Ákvörðun MNE T.M., M.M., V.M. og N.M. gegn Svíþjóð dags. 8. september 1993 (22325/93)[HTML]

Ákvörðun MNE F.D. gegn Noregi dags. 10. september 1993 (21576/93)[HTML]

Ákvörðun MNE S.N. gegn Sviss dags. 10. september 1993 (22406/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.S. gegn Austurríki dags. 10. september 1993 (22443/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Mosambo gegn Sviss dags. 10. september 1993 (22387/93)[HTML]

Dómur MDE Pardo gegn Frakklandi dags. 20. september 1993 (13416/87)[HTML]

Dómur MDE Saidi gegn Frakklandi dags. 20. september 1993 (14647/89)[HTML]

Dómur MDE Zumtobel gegn Austurríki dags. 21. september 1993 (12235/86)[HTML]

Dómur MDE Kremzow gegn Austurríki dags. 21. september 1993 (12350/86)[HTML]

Dómur MDE Istituto Di Vigilanza gegn Ítalíu dags. 22. september 1993 (13567/88)[HTML]

Dómur MDE Figus Milone gegn Ítalíu dags. 22. september 1993 (13686/88)[HTML]

Dómur MDE Goisis gegn Ítalíu dags. 22. september 1993 (15310/89)[HTML]

Dómur MDE Klaas gegn Þýskalandi dags. 22. september 1993 (15473/89)[HTML]

Dómur MDE Vermeire gegn Belgíu (50. gr.) dags. 4. október 1993 (12849/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcfadden gegn Bretlandi dags. 11. október 1993 (14705/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Coyle gegn Bretlandi dags. 11. október 1993 (14780/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Tracey gegn Bretlandi dags. 11. október 1993 (14880/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Denev gegn Svíþjóð dags. 11. október 1993 (14943/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Egger gegn Austurríki dags. 11. október 1993 (15780/89)[HTML]

Ákvörðun MNE L.A. gegn Bretlandi dags. 11. október 1993 (18317/91)[HTML]

Ákvörðun MNE F.M. gegn Bretlandi dags. 11. október 1993 (18318/91)[HTML]

Ákvörðun MNE C.M. gegn Bretlandi dags. 11. október 1993 (18319/91)[HTML]

Ákvörðun MNE D.M. gegn Bretlandi dags. 11. október 1993 (18320/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Raisey gegn Bretlandi dags. 11. október 1993 (18414/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.K. gegn Bretlandi dags. 11. október 1993 (18627/91)[HTML]

Ákvörðun MNE P.D. gegn Bretlandi dags. 11. október 1993 (18628/91)[HTML]

Ákvörðun MNE P.T. gegn Ítalíu dags. 11. október 1993 (13300/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Nardo og 11 Autres gegn Ítalíu dags. 11. október 1993 (16794/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Moussali gegn Frakklandi dags. 11. október 1993 (18373/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Geyer gegn Austurríki dags. 13. október 1993 (16789/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Nederlandse Omroepprogramma Stichting gegn Hollandi dags. 13. október 1993 (16844/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Hannak gegn Austurríki dags. 13. október 1993 (17208/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A.J. gegn Noregi dags. 13. október 1993 (17383/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Danner gegn Austurríki dags. 13. október 1993 (17592/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Korppoo gegn Finnlandi dags. 13. október 1993 (17694/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Hauer og Guggenheim gegn Austurríki dags. 13. október 1993 (18116/91)[HTML]

Ákvörðun MNE E.M. gegn Austurríki dags. 13. október 1993 (18166/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.E. gegn Austurríki dags. 13. október 1993 (18232/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Estate Of J.G. gegn Austurríki dags. 13. október 1993 (18273/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Kinnunen gegn Finnlandi dags. 13. október 1993 (18291/91)[HTML]

Ákvörðun MNE K. og S. gegn Bretlandi dags. 13. október 1993 (18941/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Kohler gegn Austurríki dags. 13. október 1993 (18991/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Nordblad gegn Svíþjóð dags. 13. október 1993 (19076/91)[HTML]

Ákvörðun MNE R.G. gegn Hollandi dags. 13. október 1993 (19083/91)[HTML]

Ákvörðun MNE T.H. gegn Austurríki dags. 13. október 1993 (19116/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Sviss dags. 13. október 1993 (19189/91)[HTML]

Ákvörðun MNE P.M. gegn Bretlandi dags. 13. október 1993 (19431/92)[HTML]

Ákvörðun MNE D. Ltd gegn Þýskalandi dags. 13. október 1993 (19458/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.M. gegn Bretlandi dags. 13. október 1993 (19504/92)[HTML]

Ákvörðun MNE J.D. gegn Hollandi dags. 13. október 1993 (19508/92)[HTML]

Ákvörðun MNE E.A. gegn Austurríki dags. 13. október 1993 (19569/92)[HTML]

Ákvörðun MNE B.H. gegn Þýskalandi dags. 13. október 1993 (19791/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Rushe gegn Bretlandi dags. 13. október 1993 (20440/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Wills gegn Bretlandi dags. 13. október 1993 (20609/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Somado gegn Hollandi dags. 13. október 1993 (21350/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Feteris-Geerards gegn Hollandi dags. 13. október 1993 (21663/93)[HTML]

Ákvörðun MNE R.L. gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (13938/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Colacioppo gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (14565/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Celauro gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (14681/89)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (15060/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Baldin gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (15061/89)[HTML]

Ákvörðun MNE R.B. og P.S. gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (15647/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Ortolani gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (15716/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Ortolani gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (15798/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Cafà gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (15906/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Macaluso gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (16125/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Canese gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (16126/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Baldin gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (16166/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Imarisio gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (16335/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Da Gloria Silva gegn le Portúgal dags. 13. október 1993 (16347/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Mustafa gegn Frakklandi dags. 13. október 1993 (16393/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Labate gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (16399/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Capoccia gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (16479/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Alberti og Ferretti gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (16553/90)[HTML]

Ákvörðun MNE L.M. gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (16805/90)[HTML]

Ákvörðun MNE L.M. gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (16806/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S.A.I.C.A. S.R.L. gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (16890/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Da Gama Vinhas gegn le Portúgal dags. 13. október 1993 (18027/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Villeminey gegn Frakklandi dags. 13. október 1993 (18142/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.H. gegn Frakklandi dags. 13. október 1993 (18438/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Fortis Elevadores, Lda gegn le Portúgal dags. 13. október 1993 (18665/91)[HTML]

Ákvörðun MNE S. Lda gegn le Portúgal dags. 13. október 1993 (19468/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Tappe gegn Frakklandi dags. 13. október 1993 (19479/92)[HTML]

Ákvörðun MNE R.R. gegn Frakklandi dags. 13. október 1993 (21016/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Boyadjian gegn Frakklandi dags. 13. október 1993 (21167/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H.J. gegn Frakklandi dags. 13. október 1993 (21377/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.Z. gegn Frakklandi dags. 13. október 1993 (21669/93)[HTML]

Ákvörðun MNE C.M. gegn Sviss dags. 13. október 1993 (21814/93)[HTML]

Ákvörðun MNE C.Q. gegn Belgíu dags. 13. október 1993 (21877/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Özlütas gegn Tyrklandi dags. 13. október 1993 (19400/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Güçer gegn Tyrklandi dags. 13. október 1993 (21122/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bryan gegn Bretlandi dags. 14. október 1993 (19178/91)[HTML]

Ákvörðun MNE T. Company Limited gegn Hollandi dags. 15. október 1993 (19589/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Dupont og Van Idsinga gegn Hollandi dags. 18. október 1993 (20028/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Barir og Amuur gegn Frakklandi dags. 18. október 1993 (19776/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S. o.fl. gegn Sviss dags. 18. október 1993 (20069/92)[HTML]

Ákvörðun MNE D.G. gegn Bretlandi dags. 19. október 1993 (22299/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bandinu gegn Ítalíu dags. 19. október 1993 (16012/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bandinu gegn Ítalíu dags. 19. október 1993 (16015/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bandinu gegn Ítalíu dags. 19. október 1993 (16016/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Calvelli gegn Ítalíu dags. 19. október 1993 (16483/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bandinu gegn Ítalíu dags. 19. október 1993 (16666/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Vermeulen gegn Belgíu dags. 19. október 1993 (19075/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Ribitsch gegn Austurríki dags. 20. október 1993 (18896/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Spycher gegn Sviss dags. 20. október 1993 (19082/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Moussaeva og Moussaeva gegn Svíþjóð dags. 20. október 1993 (22080/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Wijck gegn Belgíu dags. 20. október 1993 (17123/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Monteiro gegn le Portúgal dags. 20. október 1993 (18915/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Vallee gegn Frakklandi dags. 20. október 1993 (22121/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. o.fl. gegn Noregi dags. 21. október 1993 (22174/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.M. gegn Sviss dags. 21. október 1993 (22659/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.U. gegn Frakklandi dags. 21. október 1993 (20978/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.S. gegn Frakklandi dags. 21. október 1993 (21398/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.A. og Family gegn Finnlandi og Svíþjóð dags. 21. október 1993 (22199/93)[HTML]

Ákvörðun MNE R.B. og Family gegn Finnlandi og Svíþjóð dags. 21. október 1993 (22508/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.G. o.fl. gegn Finnlandi og Svíþjóð dags. 21. október 1993 (22509/93)[HTML]

Ákvörðun MNE K.Y. gegn Sviss dags. 22. október 1993 (22794/93)[HTML]

Dómur MDE Stamoulakatos gegn Grikklandi dags. 26. október 1993 (12806/87)[HTML]

Dómur MDE Darnell gegn Bretlandi dags. 26. október 1993 (15058/89)[HTML]

Dómur MDE Monnet gegn Frakklandi dags. 27. október 1993 (13675/88)[HTML]

Dómur MDE Dombo Beheer B.V. gegn Hollandi dags. 27. október 1993 (14448/88)[HTML]

Dómur MDE Navarra gegn Frakklandi dags. 23. nóvember 1993 (13190/87)[HTML]

Dómur MDE Poitrimol gegn Frakklandi dags. 23. nóvember 1993 (14032/88)[HTML]

Dómur MDE A. gegn Frakklandi dags. 23. nóvember 1993 (14838/89)[HTML]

Dómur MDE Scopelliti gegn Ítalíu dags. 23. nóvember 1993 (15511/89)[HTML]

Dómur MDE Informationsverein Lentia o.fl. gegn Austurríki dags. 24. nóvember 1993 (13914/88 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Imbrioscia gegn Sviss dags. 24. nóvember 1993 (13972/88)[HTML]

Dómur MDE Holm gegn Svíþjóð dags. 25. nóvember 1993 (14191/88)[HTML]

Dómur MDE Zander gegn Svíþjóð dags. 25. nóvember 1993 (14282/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Baegen gegn Hollandi dags. 29. nóvember 1993 (16696/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Cable Music Europe Ltd gegn Hollandi dags. 29. nóvember 1993 (18033/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Cassegård gegn Svíþjóð dags. 29. nóvember 1993 (21056/92)[HTML]

Ákvörðun MNE L.M. gegn le Portúgal dags. 29. nóvember 1993 (15764/89)[HTML]

Ákvörðun MNE "Matos E Silva Lda.", Perry Vidal og "Teodosio Santos Gomes Lda." gegn le Portúgal dags. 29. nóvember 1993 (15777/89)[HTML]

Ákvörðun MNE R.H. gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1993 (17608/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Phocas gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1993 (17869/91)[HTML]

Dómur MDE Miailhe gegn Frakklandi (50. gr.) dags. 29. nóvember 1993 (12661/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Mccallister og Lorance gegn Hollandi dags. 1. desember 1993 (16586/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Ruprat gegn Austurríki dags. 1. desember 1993 (17310/90)[HTML]

Ákvörðun MNE H.L. og A.L. gegn Austurríki dags. 1. desember 1993 (17312/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Leutscher gegn Hollandi dags. 1. desember 1993 (17314/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Allesch o.fl. gegn Austurríki dags. 1. desember 1993 (18168/91)[HTML]

Ákvörðun MNE E.G. gegn Sviss dags. 1. desember 1993 (18477/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Karppinen og Johansson gegn Svíþjóð dags. 1. desember 1993 (18562/91)[HTML]

Ákvörðun MNE C.G. gegn Sviss dags. 1. desember 1993 (18568/91)[HTML]

Ákvörðun MNE E.N. gegn Írlandi dags. 1. desember 1993 (18670/91)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Austurríki dags. 1. desember 1993 (18778/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A.H. gegn Austurríki dags. 1. desember 1993 (18822/91)[HTML]

Ákvörðun MNE T.T. gegn Hollandi dags. 1. desember 1993 (19047/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Hengl gegn Austurríki dags. 1. desember 1993 (20178/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.S. gegn Þýskalandi dags. 1. desember 1993 (20493/92)[HTML]

Ákvörðun MNE K.H. gegn Þýskalandi dags. 1. desember 1993 (20682/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Austurríki dags. 1. desember 1993 (20832/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Johansson gegn Svíþjóð dags. 1. desember 1993 (21328/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Szego gegn Ungverjalandi dags. 1. desember 1993 (21647/93)[HTML]

Ákvörðun MNE K.B. gegn Bretlandi dags. 1. desember 1993 (21820/93)[HTML]

Ákvörðun MNE I.R. og I.R. gegn Ungverjalandi dags. 1. desember 1993 (22049/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Llullaku og Family gegn Finnlandi dags. 1. desember 1993 (22198/93)[HTML]

Ákvörðun MNE O.L. gegn Austurríki dags. 1. desember 1993 (22287/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Mckenzie gegn Bretlandi dags. 1. desember 1993 (22301/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Isaacs gegn Bretlandi dags. 1. desember 1993 (22393/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Minta gegn Bretlandi dags. 1. desember 1993 (22436/93)[HTML]

Ákvörðun MNE S.H. gegn Írlandi dags. 1. desember 1993 (22521/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Hall gegn Bretlandi dags. 1. desember 1993 (22640/93)[HTML]

Ákvörðun MNE R.M. og G.C. gegn Ítalíu dags. 1. desember 1993 (13897/88)[HTML]

Ákvörðun MNE C. S.P.A. gegn Ítalíu dags. 1. desember 1993 (15071/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mathieu gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (15483/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Ausiello gegn Ítalíu dags. 1. desember 1993 (15765/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Testi gegn Ítalíu dags. 1. desember 1993 (15813/89)[HTML]

Ákvörðun MNE E.S. gegn Ítalíu dags. 1. desember 1993 (16011/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bandinu gegn Ítalíu dags. 1. desember 1993 (16257/90)[HTML]

Ákvörðun MNE V.P. gegn Ítalíu dags. 1. desember 1993 (16647/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Tutino gegn Ítalíu dags. 1. desember 1993 (16857/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Amitrano og 159 Autres gegn Ítalíu dags. 1. desember 1993 (17154/90)[HTML]

Ákvörðun MNE N.K. gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (17354/90)[HTML]

Ákvörðun MNE M.F. gegn le Portúgal dags. 1. desember 1993 (17575/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Vanleene gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (17996/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Gudehus gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (18026/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.L. gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (18186/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Charaud gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (18426/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Santuccione gegn Ítalíu dags. 1. desember 1993 (18749/91)[HTML]

Ákvörðun MNE E.G. gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (19242/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Gosteli gegn Sviss dags. 1. desember 1993 (19445/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.A. gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (19493/92)[HTML]

Ákvörðun MNE J.M.N. gegn l'Spáni dags. 1. desember 1993 (19506/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Vinciguerra gegn Ítalíu dags. 1. desember 1993 (19722/92)[HTML]

Ákvörðun MNE J.P. gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (20201/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Fouquet gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (20536/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.P. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (20721/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.K. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (20723/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.V. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (20724/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Rouit og Navarro gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (20750/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Le Syndicat Regional X. og 49 Exploitant Agricoles gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (20893/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Duclos gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (20940/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Bausson gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (21120/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Montousse gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (21242/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gomez Lopez gegn l'Espagne dags. 1. desember 1993 (21791/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Lanza gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (21911/93)[HTML]

Ákvörðun MNE C.D. gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (21969/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Hamimi gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (22188/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Z.S. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (22213/93)[HTML]

Ákvörðun MNE I.P. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (22214/93)[HTML]

Ákvörðun MNE I.C. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (22215/93)[HTML]

Ákvörðun MNE P.D. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (22216/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (22217/93)[HTML]

Ákvörðun MNE C.L. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (22218/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.D. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (22220/93)[HTML]

Ákvörðun MNE D.F. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (22221/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.T. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (22222/93)[HTML]

Ákvörðun MNE P.A. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (22223/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.D. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (22224/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.M. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (22225/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.N. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (22226/93)[HTML]

Ákvörðun MNE K.K. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (22227/93)[HTML]

Ákvörðun MNE F.C.T. gegn Ítalíu dags. 1. desember 1993 (22574/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.V. gegn Tyrklandi dags. 1. desember 1993 (19093/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Kurtyilmaz gegn Tyrklandi dags. 1. desember 1993 (19603/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gündogan gegn Tyrklandi dags. 1. desember 1993 (22259/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Raphaie gegn Bretlandi dags. 2. desember 1993 (20035/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Heberger gegn Þýskalandi dags. 3. desember 1993 (19362/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G.S. gegn Austurríki dags. 6. desember 1993 (20577/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.Z. o.fl. gegn Ítalíu dags. 6. desember 1993 (14025/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Frakklandi dags. 6. desember 1993 (14351/88)[HTML]

Ákvörðun MNE E.V.H. gegn Belgíu dags. 7. desember 1993 (18613/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Saunders gegn Bretlandi dags. 7. desember 1993 (19187/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Tournel gegn Frakklandi dags. 7. desember 1993 (19497/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Fanchon gegn Frakklandi dags. 7. desember 1993 (19614/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Amador gegn Frakklandi dags. 7. desember 1993 (19766/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.L. gegn Frakklandi dags. 7. desember 1993 (20077/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Sebihi gegn Frakklandi dags. 7. desember 1993 (21368/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Perna gegn Ítalíu dags. 8. desember 1993 (18710/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.C. gegn Frakklandi dags. 10. janúar 1994 (17862/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Bettache gegn Frakklandi dags. 10. janúar 1994 (19321/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Vicente Solla gegn l'Spáni dags. 10. janúar 1994 (19402/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Akkuş gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 1994 (19263/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Akcay gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 1994 (19641/92)[HTML]

Ákvörðun MNE C.G. gegn Austurríki dags. 11. janúar 1994 (17371/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Akabbouz gegn Hollandi dags. 11. janúar 1994 (18056/91)[HTML]

Ákvörðun MNE R.W. gegn Þýskalandi dags. 11. janúar 1994 (18170/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Karppinen gegn Svíþjóð dags. 11. janúar 1994 (19123/91)[HTML]

Ákvörðun MNE E.S. gegn Hollandi dags. 11. janúar 1994 (19140/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Liefveld gegn Hollandi dags. 11. janúar 1994 (19331/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.S. gegn Svíþjóð dags. 11. janúar 1994 (20708/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Malchin gegn Þýskalandi dags. 11. janúar 1994 (21548/93)[HTML]

Ákvörðun MNE O'Reilly gegn Írlandi dags. 11. janúar 1994 (21624/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Walsh, Holmes, Armstrong, Walsh, Walsh og Walsh gegn Bretlandi dags. 11. janúar 1994 (21681/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Brandner gegn Austurríki dags. 11. janúar 1994 (21812/93)[HTML]

Ákvörðun MNE C.B. gegn Þýskalandi dags. 11. janúar 1994 (22012/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Thorbergsson gegn Íslandi dags. 11. janúar 1994 (22597/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.J.B.V. gegn Frakklandi dags. 11. janúar 1994 (14946/89)[HTML]

Ákvörðun MNE A.N. gegn Sviss dags. 11. janúar 1994 (16452/90)[HTML]

Ákvörðun MNE M.S. o.fl. gegn Sviss dags. 11. janúar 1994 (16744/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Cardiga gegn le Portúgal dags. 11. janúar 1994 (16808/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Nano gegn Ítalíu dags. 11. janúar 1994 (17762/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Lopo De Carvalho gegn le Portúgal dags. 11. janúar 1994 (17857/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Owens Bank Ltd gegn Sviss dags. 11. janúar 1994 (18076/91)[HTML]

Ákvörðun MNE E.H. gegn Noregi, Svíþjóð og Finnlandi dags. 11. janúar 1994 (23008/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Hatziproios gegn Grikklandi dags. 11. janúar 1994 (19606/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Emrem gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (21994/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Tepeli gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22258/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bingöl gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22260/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Baran gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22261/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Güler gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22262/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Aykut gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22263/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gezici gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22264/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gül gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22265/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Artuç gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22266/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kanat gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22267/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Incesu gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22268/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ok gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22271/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Utkun gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22272/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Sönmez gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22283/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Azbay gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22311/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Cakasin gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22312/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Yaman gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22313/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bingöl gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22314/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Aydogdu gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22483/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ersoy gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22484/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Akkoç gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22485/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Günçekti gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22489/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Isi gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22911/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bogrul gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22912/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Inak gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22945/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Yesiltas gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22946/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H.S. gegn Sviss dags. 12. janúar 1994 (17885/91)[HTML]

Ákvörðun MNE F.M.Z. Gesellschaft Mbh & Co. Kg F.M.Z. gegn Austurríki dags. 12. janúar 1994 (18411/91)[HTML]

Ákvörðun MNE T.P. gegn Sviss dags. 12. janúar 1994 (18789/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Müller gegn Sviss dags. 12. janúar 1994 (18900/91)[HTML]

Ákvörðun MNE S.E.K. gegn Sviss dags. 12. janúar 1994 (18959/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.I.P. gegn Þýskalandi dags. 12. janúar 1994 (18999/91)[HTML]

Ákvörðun MNE H.P. gegn Austurríki dags. 12. janúar 1994 (19361/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Kleinlercher gegn Austurríki dags. 12. janúar 1994 (20111/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S. G.P. gegn Spáni dags. 12. janúar 1994 (21642/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Sordi og Nicoletti gegn Ítalíu dags. 12. janúar 1994 (15667/89)[HTML]

Ákvörðun MNE G.S. og E.B. gegn Ítalíu dags. 12. janúar 1994 (16572/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Paccione gegn Ítalíu dags. 12. janúar 1994 (16753/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Jenkins gegn Ítalíu dags. 12. janúar 1994 (17245/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Da Silva Moura Neves gegn le Portúgal dags. 12. janúar 1994 (18071/91)[HTML]

Ákvörðun MNE F.V.B. gegn le Portúgal dags. 12. janúar 1994 (18072/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn le Portúgal dags. 12. janúar 1994 (18429/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Laidi, Ruellan og Laumont gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1994 (18974/91 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE T.T. gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1994 (19043/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Rodrigues gegn le Portúgal dags. 12. janúar 1994 (20066/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Raineri gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1994 (20198/92)[HTML]

Ákvörðun MNE R.B. gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1994 (20265/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Peignier gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1994 (20408/92)[HTML]

Ákvörðun MNE O'Dea, Morgan og Stuart gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1994 (20761/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Taugourdeau gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1994 (21138/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Arias Garcia gegn l'Spáni dags. 12. janúar 1994 (22481/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ledrut gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1994 (22657/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Benham gegn Bretlandi dags. 13. janúar 1994 (19380/92)[HTML]

Ákvörðun MNE C.R. gegn Bretlandi dags. 14. janúar 1994 (20190/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Insam gegn Austurríki dags. 15. janúar 1994 (17285/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Botten gegn Noregi dags. 17. janúar 1994 (16206/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Murray gegn Bretlandi dags. 18. janúar 1994 (18731/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Gangemi gegn Ítalíu dags. 18. janúar 1994 (16707/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bacha gegn Frakklandi dags. 19. janúar 1994 (19214/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-C. gegn contre Frakklandi dags. 19. janúar 1994 (20039/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Karakaya gegn Frakklandi dags. 19. janúar 1994 (22800/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Reinthaler gegn Austurríki dags. 20. janúar 1994 (19360/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.B. gegn Svíþjóð dags. 20. janúar 1994 (23157/94)[HTML]

Ákvörðun MNE G.W. gegn Svíþjóð dags. 20. janúar 1994 (23175/94)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Frakklandi dags. 20. janúar 1994 (22598/93)[HTML]

Dómur MDE Hurtado gegn Sviss dags. 28. janúar 1994 (17549/90)[HTML]

Dómur MDE Raimondo gegn Ítalíu dags. 22. febrúar 1994 (12954/87)[HTML]

Dómur MDE Tripodi gegn Ítalíu dags. 22. febrúar 1994 (13743/88)[HTML]

Dómur MDE Burghartz gegn Sviss dags. 22. febrúar 1994 (16213/90)[HTML]

Dómur MDE Stanford gegn Bretlandi dags. 23. febrúar 1994 (16757/90)[HTML]

Dómur MDE Fredin gegn Svíþjóð (nr. 2) dags. 23. febrúar 1994 (18928/91)[HTML]

Dómur MDE Bendenoun gegn Frakklandi dags. 24. febrúar 1994 (12547/86)[HTML]

Dómur MDE Casado Coca gegn Spáni dags. 24. febrúar 1994 (15450/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Demmer gegn Austurríki dags. 28. febrúar 1994 (19130/91)[HTML]

Ákvörðun MNE R.I., T.L., H.L., Nfl., Nbl. og A.L. gegn Bretlandi dags. 28. febrúar 1994 (22458/93)[HTML]

Ákvörðun MNE N.A. gegn Tyrklandi dags. 28. febrúar 1994 (22947/93)[HTML]

Dómur MDE Boyle gegn Bretlandi dags. 28. febrúar 1994 (16580/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Nikolaidis gegn Grikklandi dags. 28. febrúar 1994 (17421/90)[HTML]

Ákvörðun MNE E.S.L. o.fl. gegn Sviss dags. 2. mars 1994 (17393/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Eugénio Da Conceição gegn Portúgal dags. 2. mars 1994 (18158/91)[HTML]

Ákvörðun MNE F.K., T.M. og C.H. gegn Austurríki dags. 2. mars 1994 (18249/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Dahlberg og Dahlberg gegn Svíþjóð dags. 2. mars 1994 (18511/91)[HTML]

Ákvörðun MNE U.R.P. gegn Austurríki dags. 2. mars 1994 (18640/91 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Hirmann gegn Austurríki dags. 2. mars 1994 (19363/92)[HTML]

Ákvörðun MNE C.K.G. gegn Austurríki dags. 2. mars 1994 (19801/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.S. gegn Austurríki dags. 2. mars 1994 (20110/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Shacolas gegn Kýpur dags. 2. mars 1994 (20492/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Hein gegn Austurríki dags. 2. mars 1994 (20831/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Kremzow gegn Austurríki dags. 2. mars 1994 (21025/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Talirz gegn Austurríki dags. 2. mars 1994 (21837/93)[HTML]

Ákvörðun MNE C.Z. gegn Austurríki dags. 2. mars 1994 (21874/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Eis gegn Hollandi dags. 2. mars 1994 (22840/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Korieh gegn Svíþjóð dags. 2. mars 1994 (22978/93)[HTML]

Ákvörðun MNE L.B. gegn Ítalíu dags. 2. mars 1994 (13796/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Perego og Romanet gegn Ítalíu dags. 2. mars 1994 (15800/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Boule gegn Frakklandi dags. 2. mars 1994 (16378/90)[HTML]

Ákvörðun MNE R.F. gegn Ítalíu dags. 2. mars 1994 (16858/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Ferrara gegn Ítalíu dags. 2. mars 1994 (16903/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Dejala og Mattu gegn Ítalíu dags. 2. mars 1994 (17079/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Caon gegn Ítalíu dags. 2. mars 1994 (17346/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Piazzalunga gegn Ítalíu dags. 2. mars 1994 (17764/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Marzo og Macaluso gegn Ítalíu dags. 2. mars 1994 (17767/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Champrenaud gegn Sviss dags. 2. mars 1994 (18014/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Bastien gegn Frakklandi dags. 2. mars 1994 (18185/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Ouendeno gegn Frakklandi dags. 2. mars 1994 (18441/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Boutemy gegn Frakklandi dags. 2. mars 1994 (19922/92)[HTML]

Ákvörðun MNE I.K. gegn l'Autriche dags. 2. mars 1994 (19968/92)[HTML]

Ákvörðun MNE T.T. gegn Frakklandi dags. 2. mars 1994 (20128/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Lefevre gegn Frakklandi dags. 2. mars 1994 (20384/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires o.fl. gegn le Portúgal dags. 2. mars 1994 (20684/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Lanz gegn Sviss dags. 2. mars 1994 (20881/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Pinto Ferreira gegn le Portúgal dags. 2. mars 1994 (21145/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Pablos Perez gegn l'Spáni dags. 2. mars 1994 (21394/93)[HTML]

Ákvörðun MNE R.B. gegn Frakklandi dags. 2. mars 1994 (21793/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.F. gegn Frakklandi dags. 2. mars 1994 (21852/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-P.C. gegn Frakklandi dags. 2. mars 1994 (22290/93)[HTML]

Ákvörðun MNE L.R. gegn Frakklandi dags. 2. mars 1994 (22514/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gorreta Fernandez og Moreno Amador gegn l'Spáni dags. 2. mars 1994 (22930/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Suveren gegn Tyrklandi dags. 2. mars 1994 (22058/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Simsek gegn Tyrklandi dags. 2. mars 1994 (22490/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Buckley gegn Bretlandi dags. 3. mars 1994 (20348/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Bonhomme, Ghiozzi, Wacisek gegn Frakklandi dags. 3. mars 1994 (21467/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Svíþjóð dags. 4. mars 1994 (22408/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.R. gegn Austurríki dags. 8. mars 1994 (17595/90)[HTML]

Ákvörðun MNE W.S. gegn Austurríki dags. 8. mars 1994 (20566/92)[HTML]

Ákvörðun MNE F.G. gegn Austurríki dags. 8. mars 1994 (20603/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Co. Sv. E. S. S.R.L. gegn Ítalíu dags. 8. mars 1994 (17893/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Co. Sv. E. S. S.R.L. gegn Ítalíu dags. 8. mars 1994 (17894/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Keskin gegn Hollandi dags. 9. mars 1994 (19572/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Hamer gegn Frakklandi dags. 9. mars 1994 (19953/92)[HTML]

Ákvörðun MNE F. S. G. o.fl. gegn l'Spáni dags. 9. mars 1994 (21515/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Zambrella gegn Sviss dags. 9. mars 1994 (22305/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Demai gegn Frakklandi dags. 9. mars 1994 (22904/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Z. , S. og H. gegn Svíþjóð dags. 10. mars 1994 (21406/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A. og Family gegn Svíþjóð dags. 10. mars 1994 (22806/93)[HTML]

Ákvörðun MNE K.D. gegn Finnlandi dags. 10. mars 1994 (23065/93)[HTML]

Ákvörðun MNE L.A. gegn Svíþjóð dags. 10. mars 1994 (23253/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. gegn Frakklandi dags. 10. mars 1994 (22807/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.C. gegn Sviss dags. 11. mars 1994 (23551/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.Ch. gegn Sviss dags. 11. mars 1994 (23579/94)[HTML]

Ákvörðun MNE S.D. gegn Þýskalandi dags. 11. mars 1994 (23335/94)[HTML]

Dómur MDE Muti gegn Ítalíu dags. 23. mars 1994 (14146/88)[HTML]

Dómur MDE Ravnsborg gegn Svíþjóð dags. 23. mars 1994 (14220/88)[HTML]

Dómur MDE Silva Pontes gegn Portúgal dags. 23. mars 1994 (14940/89)[HTML]

Dómur MDE Scherer gegn Sviss dags. 25. mars 1994 (17116/90)[HTML]

Ákvörðun MNE H.B.C. gegn Bretlandi dags. 5. apríl 1994 (19018/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Velthuis gegn Portúgal dags. 5. apríl 1994 (20314/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Diouri gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1994 (18434/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Schmitt gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1994 (21843/93)[HTML]

Ákvörðun MNE K.D. gegn Sviss dags. 5. apríl 1994 (22882/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.G. gegn Austurríki dags. 6. apríl 1994 (16412/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Düman gegn Hollandi dags. 6. apríl 1994 (18266/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Lagler gegn Austurríki dags. 6. apríl 1994 (18624/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A.V.P. gegn Hollandi dags. 6. apríl 1994 (19138/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Poiss gegn Austurríki dags. 6. apríl 1994 (19166/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Roos gegn Svíþjóð dags. 6. apríl 1994 (19598/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H. og B.M. gegn Þýskalandi dags. 6. apríl 1994 (19741/92)[HTML]

Ákvörðun MNE F.N. gegn Austurríki dags. 6. apríl 1994 (19742/92)[HTML]

Ákvörðun MNE J.H.S. gegn Hollandi dags. 6. apríl 1994 (19769/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ising gegn Hollandi dags. 6. apríl 1994 (20489/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Pelt gegn Hollandi dags. 6. apríl 1994 (20555/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Hoos gegn Hollandi dags. 6. apríl 1994 (20774/92)[HTML]

Ákvörðun MNE K.W.W. gegn Hollandi dags. 6. apríl 1994 (20901/92)[HTML]

Ákvörðun MNE R.B. gegn Hollandi dags. 6. apríl 1994 (21645/93)[HTML]

Ákvörðun MNE N.D. gegn Hollandi dags. 6. apríl 1994 (22078/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.J.C. og J.E.C. gegn Bretlandi dags. 6. apríl 1994 (22245/93)[HTML]

Ákvörðun MNE R.C. gegn Bretlandi dags. 6. apríl 1994 (22668/93)[HTML]

Ákvörðun MNE S.B.V.M. gegn Hollandi dags. 6. apríl 1994 (22788/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Cid Castelo Branco gegn le Portúgal dags. 6. apríl 1994 (18086/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Campopiano gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1994 (18336/91)[HTML]

Ákvörðun MNE L.L. gegn le Portúgal dags. 6. apríl 1994 (18347/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Valada gegn le Portúgal dags. 6. apríl 1994 (18581/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Martimort gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1994 (18756/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Teixeira Da Mota gegn le Portúgal dags. 6. apríl 1994 (18866/91)[HTML]

Ákvörðun MNE T.S. Thomaz Dos Santos S.A. gegn le Portúgal dags. 6. apríl 1994 (19372/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Barros E Sá Gomes gegn le Portúgal dags. 6. apríl 1994 (19470/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Markopoulou gegn Grikklandi dags. 6. apríl 1994 (20665/92)[HTML]

Ákvörðun MNE F.V. gegn Grikklandi dags. 6. apríl 1994 (20666/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.K. gegn Grikklandi dags. 6. apríl 1994 (20668/92)[HTML]

Ákvörðun MNE O.G. gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1994 (20757/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Kanevsky gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1994 (21114/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Peignier gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1994 (21661/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.T. gegn Grikklandi dags. 6. apríl 1994 (21732/93)[HTML]

Ákvörðun MNE F.V. gegn Grikklandi dags. 6. apríl 1994 (21991/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.H. gegn Grikklandi dags. 6. apríl 1994 (21992/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Grikklandi dags. 6. apríl 1994 (21999/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Krancenblum og Huang gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1994 (22147/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Amirat gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1994 (22154/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. gegn Grikklandi dags. 6. apríl 1994 (22219/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Arrouche gegn l'Spáni dags. 6. apríl 1994 (22371/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Association Departementale Du Rhone Des Victimes og Rescapes Des Camps Nazis Du Travail Force gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1994 (22502/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Garcia-Otero Gonzalez gegn l'Spáni dags. 6. apríl 1994 (22896/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Nehas gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1994 (23020/93)[HTML]

Ákvörðun MNE March Sala gegn l'Spáni dags. 6. apríl 1994 (23155/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rafols Insenser gegn l'Spáni dags. 6. apríl 1994 (23204/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ochsenreiter gegn Austurríki dags. 7. apríl 1994 (16036/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Senn gegn Sviss dags. 7. apríl 1994 (17601/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Demel gegn Austurríki dags. 7. apríl 1994 (17679/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Hug-Vonwald gegn Sviss dags. 7. apríl 1994 (18051/91 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE H.G. gegn Austurríki dags. 7. apríl 1994 (19795/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Thaler gegn Austurríki dags. 7. apríl 1994 (19994/92)[HTML]

Ákvörðun MNE L.W. gegn Austurríki dags. 7. apríl 1994 (20454/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G. og G. Ltd gegn Austurríki dags. 7. apríl 1994 (20494/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.L. W. gegn Austurríki dags. 7. apríl 1994 (20520/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Muszka gegn Austurríki dags. 7. apríl 1994 (20523/92)[HTML]

Ákvörðun MNE J.K. gegn Austurríki dags. 7. apríl 1994 (20713/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Haberer gegn Austurríki dags. 7. apríl 1994 (20821/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.W. gegn Austurríki dags. 7. apríl 1994 (20830/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Strohal gegn Austurríki dags. 7. apríl 1994 (20871/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Berger og Hüttaler gegn Austurríki dags. 7. apríl 1994 (21022/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Concina gegn Ítalíu dags. 7. apríl 1994 (15249/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Cincotta gegn Ítalíu dags. 7. apríl 1994 (16062/90)[HTML]

Ákvörðun MNE N.N. og D.S. gegn Ítalíu dags. 7. apríl 1994 (16299/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Al Maradni, Gamba, Pugliese og Jasparro gegn Ítalíu dags. 7. apríl 1994 (16387/90 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Capoccia gegn Ítalíu dags. 7. apríl 1994 (16752/90 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE M.C. gegn Ítalíu dags. 7. apríl 1994 (17048/90)[HTML]

Ákvörðun MNE M.F. gegn Ítalíu dags. 7. apríl 1994 (17053/90)[HTML]

Ákvörðun MNE C.D.D. gegn Ítalíu dags. 7. apríl 1994 (17201/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Grasso gegn Ítalíu dags. 7. apríl 1994 (17403/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Ausiello gegn Ítalíu dags. 7. apríl 1994 (17803/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Giner gegn Ítalíu dags. 7. apríl 1994 (18138/91)[HTML]

Ákvörðun MNE S.P. gegn Ítalíu dags. 7. apríl 1994 (18292/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B.A. gegn Ítalíu dags. 7. apríl 1994 (18911/91)[HTML]

Ákvörðun MNE V.O. gegn Belgíu dags. 7. apríl 1994 (20122/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. gegn Frakklandi dags. 7. apríl 1994 (20801/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G.M-B. gegn Frakklandi dags. 7. apríl 1994 (20913/92)[HTML]

Ákvörðun MNE B.A. gegn Sviss dags. 7. apríl 1994 (21247/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Rippert gegn Sviss dags. 7. apríl 1994 (21569/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Carriere gegn Frakklandi dags. 7. apríl 1994 (22552/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H.T. o.fl. gegn Sviss dags. 7. apríl 1994 (23245/94)[HTML]

Ákvörðun MNE F.C.B. gegn Ítalíu, Hollandi og Belgíu dags. 7. apríl 1994 (20921/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Özbey gegn Tyrklandi dags. 7. apríl 1994 (22269/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Serik gegn Tyrklandi dags. 7. apríl 1994 (22270/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gökdemir gegn Tyrklandi dags. 7. apríl 1994 (22486/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kücük gegn Tyrklandi dags. 7. apríl 1994 (22488/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Vacek gegn Tékklandi dags. 7. apríl 1994 (22560/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Podubecká gegn Tékklandi dags. 7. apríl 1994 (22561/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Szomora og Hlavsová gegn Tékklandi dags. 7. apríl 1994 (23122/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gustafsson gegn Svíþjóð dags. 8. apríl 1994 (15573/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Lagler gegn Austurríki dags. 13. apríl 1994 (16942/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Moser gegn Austurríki dags. 13. apríl 1994 (20055/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Holzinger gegn Austurríki dags. 13. apríl 1994 (20204/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Eberl gegn Austurríki dags. 13. apríl 1994 (20400/92)[HTML]

Ákvörðun MNE C. og E.F. gegn Austurríki dags. 13. apríl 1994 (20517/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Olowu gegn Bretlandi dags. 13. apríl 1994 (48626/06)[HTML]

Ákvörðun MNE De Bonvoisin gegn Belgíu dags. 13. apríl 1994 (16392/90)[HTML]

Ákvörðun MNE H.J.K. gegn Ítalíu dags. 13. apríl 1994 (18209/91)[HTML]

Ákvörðun MNE D.P. gegn Ítalíu dags. 13. apríl 1994 (18912/91)[HTML]

Ákvörðun MNE R.A. gegn Ítalíu dags. 13. apríl 1994 (22090/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ashraf gegn Bretlandi dags. 14. apríl 1994 (14985/89)[HTML]

Ákvörðun MNE K.I. gegn Þýskalandi dags. 14. apríl 1994 (17596/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S.G. gegn Þýskalandi dags. 14. apríl 1994 (18117/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Vigna gegn Bretlandi dags. 14. apríl 1994 (20846/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Zarrinnegar gegn Svíþjóð dags. 14. apríl 1994 (23406/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Roudi gegn Svíþjóð dags. 14. apríl 1994 (23752/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Külen gegn Svíþjóð dags. 14. apríl 1994 (23761/94)[HTML]

Ákvörðun MNE K.B. gegn Frakklandi dags. 14. apríl 1994 (23069/93)[HTML]

Ákvörðun MNE F.D. gegn Frakklandi dags. 14. apríl 1994 (23111/93)[HTML]

Dómur MDE Van De Hurk gegn Hollandi dags. 19. apríl 1994 (16034/90)[HTML]

Dómur MDE Saraiva De Carvalho gegn Portúgal dags. 22. apríl 1994 (15651/89)[HTML]

Dómur MDE Díaz Ruano gegn Spáni dags. 26. apríl 1994 (16988/90)[HTML]

Dómur MDE Vallee gegn Frakklandi dags. 26. apríl 1994 (22121/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Mclaughlin gegn Bretlandi dags. 9. maí 1994 (18759/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Petricola og Schmidt gegn Ítalíu dags. 9. maí 1994 (16391/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Nicol gegn Hollandi dags. 11. maí 1994 (15553/89)[HTML]

Ákvörðun MNE F.K. gegn Austurríki dags. 11. maí 1994 (16925/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Koc gegn Hollandi dags. 11. maí 1994 (20882/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Dougan gegn Bretlandi dags. 11. maí 1994 (21437/93)[HTML]

Ákvörðun MNE R.O. gegn Bretlandi dags. 11. maí 1994 (23094/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.A. gegn Austurríki dags. 11. maí 1994 (23228/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hable gegn Austurríki dags. 11. maí 1994 (23242/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Geblusek gegn Ungverjalandi dags. 11. maí 1994 (23318/94)[HTML]

Ákvörðun MNE San gegn Hollandi dags. 11. maí 1994 (23508/94)[HTML]

Ákvörðun MNE B.H., T.H., R.H. og R.H. gegn Sviss dags. 11. maí 1994 (23810/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M.C. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1994 (14586/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Vernillo gegn Ítalíu dags. 11. maí 1994 (16087/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Intrieri gegn Ítalíu dags. 11. maí 1994 (16609/90)[HTML]

Ákvörðun MNE C.G. og Al. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1994 (17043/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Loyen gegn Frakklandi dags. 11. maí 1994 (17724/91)[HTML]

Ákvörðun MNE T.F. og G.L. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1994 (18221/91 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE E.B. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1994 (18222/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-C.C. gegn Frakklandi dags. 11. maí 1994 (18526/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Carrera Faustino og Ragazzini De Carrera gegn Ítalíu dags. 11. maí 1994 (18934/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Serrien gegn Belgíu dags. 11. maí 1994 (19008/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Martini og Simioni gegn Sviss dags. 11. maí 1994 (19219/91)[HTML]

Ákvörðun MNE N.P. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1994 (19424/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Makhloufi Donelli gegn Ítalíu dags. 11. maí 1994 (19733/92)[HTML]

Ákvörðun MNE D.M. gegn Frakklandi dags. 11. maí 1994 (20217/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Vanverberghe gegn Frakklandi dags. 11. maí 1994 (20386/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Prigent gegn Frakklandi dags. 11. maí 1994 (20469/92)[HTML]

Ákvörðun MNE De Brabandere o.fl. gegn Belgíu dags. 11. maí 1994 (21010/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Castellino gegn Grikklandi dags. 11. maí 1994 (21161/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Tangorre gegn Frakklandi dags. 11. maí 1994 (21798/93)[HTML]

Ákvörðun MNE P.-M. R. gegn Frakklandi dags. 11. maí 1994 (22163/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ali Hamed gegn Belgíu dags. 11. maí 1994 (22617/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Roche gegn Frakklandi dags. 11. maí 1994 (23133/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bastien gegn Belgíu dags. 11. maí 1994 (23528/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rahmonaj og Makshana gegn Sviss dags. 11. maí 1994 (23734/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Emrem gegn Tyrklandi dags. 11. maí 1994 (21419/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Emrem gegn Tyrklandi dags. 11. maí 1994 (21421/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Finnlandi dags. 12. maí 1994 (18507/91)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Finnlandi dags. 12. maí 1994 (18595/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Böhmer gegn Austurríki dags. 17. maí 1994 (18219/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Farkas gegn Ungverjalandi dags. 17. maí 1994 (23272/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Battelli gegn Ítalíu dags. 17. maí 1994 (16879/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Vacher gegn Frakklandi dags. 17. maí 1994 (20368/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Grikklandi dags. 17. maí 1994 (21723/93)[HTML]

Ákvörðun MNE L.P. gegn Grikklandi dags. 17. maí 1994 (22854/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.D. gegn Grikklandi dags. 17. maí 1994 (22855/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.S. gegn Grikklandi dags. 17. maí 1994 (22856/93)[HTML]

Ákvörðun MNE D.N. gegn Grikklandi dags. 17. maí 1994 (22857/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Verryt gegn Belgíu dags. 18. maí 1994 (21199/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Morganti gegn Frakklandi dags. 18. maí 1994 (17831/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Metrat gegn Frakklandi dags. 18. maí 1994 (23016/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H.G. gegn Svíþjóð dags. 19. maí 1994 (23511/94)[HTML]

Dómur MDE Keegan gegn Írlandi dags. 26. maí 1994 (16969/90)[HTML]

Dómur MDE Barberà, Messegué og Jabardo gegn Spáni (50. gr.) dags. 13. júní 1994 (10588/83 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Jacubowski gegn Þýskalandi dags. 23. júní 1994 (15088/89)[HTML]

Dómur MDE De Moor gegn Belgíu dags. 23. júní 1994 (16997/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Hayot gegn Frakklandi dags. 27. júní 1994 (19053/91)[HTML]

Ákvörðun MNE De Salvador Torres gegn l'Spáni dags. 27. júní 1994 (21525/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bertrand gegn Frakklandi dags. 27. júní 1994 (21622/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Chorfi gegn Belgíu dags. 27. júní 1994 (21794/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Celikbas gegn Tyrklandi dags. 27. júní 1994 (18683/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.P. gegn Þýskalandi dags. 28. júní 1994 (20950/92)[HTML]

Ákvörðun MNE U.S. gegn Austurríki dags. 29. júní 1994 (18859/91)[HTML]

Ákvörðun MNE De Gerando gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (19158/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Hilti og Jehle Ohg gegn Austurríki dags. 29. júní 1994 (19441/92)[HTML]

Ákvörðun MNE E.B. gegn Þýskalandi dags. 29. júní 1994 (19442/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Löwa Warenhandel Gesmbh gegn Austurríki dags. 29. júní 1994 (19790/92)[HTML]

Ákvörðun MNE P.W. gegn Sviss dags. 29. júní 1994 (20551/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Szücs gegn Austurríki dags. 29. júní 1994 (20602/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Mutlu gegn Austurríki dags. 29. júní 1994 (20840/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Cimen gegn Austurríki dags. 29. júní 1994 (20933/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gstöttner gegn Austurríki dags. 29. júní 1994 (20952/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ünlü gegn Austurríki dags. 29. júní 1994 (20957/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Höfler gegn Austurríki dags. 29. júní 1994 (21154/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Sun gegn Austurríki dags. 29. júní 1994 (21630/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bozovic gegn Austurríki dags. 29. júní 1994 (21684/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Demir gegn Austurríki dags. 29. júní 1994 (22289/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Pullar gegn Bretlandi dags. 29. júní 1994 (22399/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Holzer gegn Austurríki dags. 29. júní 1994 (22426/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.M. gegn Póllandi dags. 29. júní 1994 (22558/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Hardy gegn Írlandi dags. 29. júní 1994 (23456/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lam gegn Austurríki dags. 29. júní 1994 (23822/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Balbastro o.fl. gegn Bretlandi dags. 29. júní 1994 (23974/94)[HTML]

Ákvörðun MNE I.P. gegn Sviss dags. 29. júní 1994 (24080/94)[HTML]

Ákvörðun MNE S.T. gegn Sviss dags. 29. júní 1994 (24089/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Bonaventura gegn Ítalíu dags. 29. júní 1994 (14147/88 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE M.O. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1994 (16124/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Emmanuele gegn Ítalíu dags. 29. júní 1994 (16549/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Colella gegn Ítalíu dags. 29. júní 1994 (16644/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Cialdea o.fl. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1994 (16711/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Moscatiello gegn Ítalíu dags. 29. júní 1994 (16859/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Villani gegn Ítalíu dags. 29. júní 1994 (17502/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Cerf gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (17572/90)[HTML]

Ákvörðun MNE G. og M.L. og Le Groupe Information Asiles gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (17734/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Giussani gegn Ítalíu dags. 29. júní 1994 (18119/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Barbarotta gegn Belgíu dags. 29. júní 1994 (18343/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Barral gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (18517/91)[HTML]

Ákvörðun MNE De Gerando gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Softly gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (19180/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Exxpress S.R.L. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1994 (19227/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Zeyen gegn Belgíu dags. 29. júní 1994 (19772/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Delgado gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (19862/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Trouche gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (19867/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Pahor gegn Ítalíu dags. 29. júní 1994 (19927/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ivone og Silva Nobre gegn le Portúgal dags. 29. júní 1994 (20273/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Bacquet gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (20309/92)[HTML]

Ákvörðun MNE V.S. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1994 (20361/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Huart gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (20475/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Filippello gegn Ítalíu dags. 29. júní 1994 (20689/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Dias Marques gegn le Portúgal dags. 29. júní 1994 (20744/92)[HTML]

Ákvörðun MNE R.W. gegn Belgíu dags. 29. júní 1994 (21100/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Eugénio Da Conceiçao gegn le Portúgal dags. 29. júní 1994 (21379/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Peltier og Torres gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (22008/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Fofana gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (22139/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Korboulewsky gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (22166/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Soubiran gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (22576/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Veriter gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (22579/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Fotopoulos gegn Grikklandi dags. 29. júní 1994 (22996/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Belfond gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (23040/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ben Rhaiem gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (23278/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Moschopoulou gegn Grikklandi dags. 29. júní 1994 (23376/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Perez Valmaña gegn l'Spáni dags. 29. júní 1994 (23719/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gharib gegn Sviss dags. 29. júní 1994 (24198/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Zakowski gegn Grikklandi dags. 29. júní 1994 (19636/92)[HTML]

Ákvörðun MNE N.K. og 20 Autres gegn Grikklandi dags. 29. júní 1994 (20230/92)[HTML]

Ákvörðun MNE L.P. gegn Grikklandi dags. 29. júní 1994 (20416/92)[HTML]

Ákvörðun MNE I. B. A. B. A. gegn Hollandi dags. 29. júní 1994 (20908/92)[HTML]

Ákvörðun MNE C.C. gegn Tyrklandi dags. 29. júní 1994 (21896/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Hussain gegn Bretlandi dags. 30. júní 1994 (21928/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ahmet gegn Grikklandi dags. 1. júlí 1994 (18877/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Francisco gegn Frakklandi dags. 4. júlí 1994 (19213/91)[HTML]

Ákvörðun MNE El Boujaidi gegn Frakklandi dags. 4. júlí 1994 (22455/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ankerl gegn Sviss dags. 5. júlí 1994 (17748/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Olesen gegn Danmörku dags. 5. júlí 1994 (18068/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.D. gegn Hollandi dags. 5. júlí 1994 (19508/92)[HTML]

Ákvörðun MNE J.D.J. gegn Hollandi dags. 5. júlí 1994 (19962/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Terra Woningen B.V. gegn Hollandi dags. 5. júlí 1994 (20641/92)[HTML]

Ákvörðun MNE R.A.G. gegn Hollandi dags. 5. júlí 1994 (21921/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Drozd gegn Þýskalandi dags. 5. júlí 1994 (22644/93)[HTML]

Ákvörðun MNE T.A. gegn Svíþjóð dags. 5. júlí 1994 (23211/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Milic gegn Svíþjóð dags. 5. júlí 1994 (23521/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Diana gegn Ítalíu dags. 5. júlí 1994 (15211/89)[HTML]

Ákvörðun MNE G. og R.C. gegn Ítalíu dags. 5. júlí 1994 (17334/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Niccolai gegn Ítalíu dags. 5. júlí 1994 (19113/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Verlinghieri gegn Ítalíu dags. 5. júlí 1994 (19834/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.N. gegn Ítalíu dags. 5. júlí 1994 (19978/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Lucarelli gegn Ítalíu dags. 5. júlí 1994 (20038/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Barretta gegn Ítalíu dags. 5. júlí 1994 (20499/92)[HTML]

Ákvörðun MNE De Vos gegn Belgíu dags. 5. júlí 1994 (20597/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Da Silva Santos gegn le Portúgal dags. 5. júlí 1994 (20974/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Spizzichini og Marasca gegn Ítalíu dags. 5. júlí 1994 (21434/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Chiapetto gegn Ítalíu dags. 5. júlí 1994 (21664/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H.P.L. gegn Austurríki dags. 5. júlí 1994 (24132/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kalantzis gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1994 (22851/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Nsona gegn Hollandi dags. 6. júlí 1994 (23366/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Musasizi gegn Svíþjóð dags. 6. júlí 1994 (23780/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Al-Mandelawi gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1994 (23580/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kirmiziçiçek gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 1994 (18464/91)[HTML]

Dómur MDE Karlheinz Schmidt gegn Þýskalandi dags. 18. júlí 1994 (13580/88)[HTML]

Dómur MDE Vendittelli gegn Ítalíu dags. 18. júlí 1994 (14804/89)[HTML]

Dómur MDE Karakaya gegn Frakklandi dags. 26. ágúst 1994 (22800/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Lordos og 12 Others gegn Tyrklandi dags. 29. ágúst 1994 (15973/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Zavou og 160 Others gegn Tyrklandi dags. 29. ágúst 1994 (16654/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Frixos og 596 Others gegn Tyrklandi dags. 29. ágúst 1994 (16682/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Epiphaniou og 8 Others gegn Tyrklandi dags. 29. ágúst 1994 (19900/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Nijman gegn Ítalíu dags. 29. ágúst 1994 (19112/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Doce Marçalo gegn le Portúgal dags. 29. ágúst 1994 (19415/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Valiente Setien gegn l'Spáni dags. 29. ágúst 1994 (22368/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Süssmann gegn Þýskalandi dags. 30. ágúst 1994 (20024/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Joseph gegn Bretlandi dags. 30. ágúst 1994 (20184/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Koskinen gegn Finnlandi dags. 30. ágúst 1994 (20560/92)[HTML]

Ákvörðun MNE D.W. gegn Bretlandi dags. 30. ágúst 1994 (21387/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Belhassen gegn Frakklandi dags. 30. ágúst 1994 (19181/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Walter gegn Frakklandi dags. 30. ágúst 1994 (21535/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Vigny gegn Belgíu dags. 30. ágúst 1994 (22388/93)[HTML]

Ákvörðun MNE S.Ö gegn Tyrklandi dags. 30. ágúst 1994 (17126/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Galip gegn Grikklandi dags. 30. ágúst 1994 (17309/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Güleç gegn Tyrklandi dags. 30. ágúst 1994 (21593/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ogur gegn Tyrklandi dags. 30. ágúst 1994 (21594/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Prötsch gegn Austurríki dags. 31. ágúst 1994 (15508/89)[HTML]

Ákvörðun MNE S.E. gegn Noregi dags. 31. ágúst 1994 (17391/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Deixler gegn Austurríki dags. 31. ágúst 1994 (17798/91)[HTML]

Ákvörðun MNE D. og A.A.H. gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1994 (18357/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Tuomainen gegn Finnlandi dags. 31. ágúst 1994 (18971/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Philis gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1994 (19773/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Deniz gegn Austurríki dags. 31. ágúst 1994 (20001/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.B. gegn Austurríki dags. 31. ágúst 1994 (20063/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Leech gegn Bretlandi dags. 31. ágúst 1994 (20075/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Veenstra gegn Bretlandi dags. 31. ágúst 1994 (20946/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Tsalouhidis gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1994 (21227/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Janssen gegn Þýskalandi dags. 31. ágúst 1994 (21554/93)[HTML]

Ákvörðun MNE O'Reilly gegn Írlandi dags. 31. ágúst 1994 (21624/93)[HTML]

Ákvörðun MNE S.A. gegn Þýskalandi dags. 31. ágúst 1994 (21977/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ulens gegn Belgíu dags. 31. ágúst 1994 (22113/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.L. gegn Austurríki dags. 31. ágúst 1994 (22189/93)[HTML]

Ákvörðun MNE O'Hara gegn Írlandi dags. 31. ágúst 1994 (23156/94)[HTML]

Ákvörðun MNE H.W.K. gegn Sviss dags. 31. ágúst 1994 (23399/94)[HTML]

Ákvörðun MNE B.P. og D.P. gegn Sviss dags. 31. ágúst 1994 (24377/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kamara gegn Bretlandi dags. 31. ágúst 1994 (24381/94)[HTML]

Ákvörðun MNE D.O. gegn Sviss dags. 31. ágúst 1994 (24545/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Avesque o.fl. gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (14784/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Henaf gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (18577/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Dias & Costa Lda gegn le Portúgal dags. 31. ágúst 1994 (18737/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Hakkar gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (19033/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Katikaridis o.fl. gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1994 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Katikaridis o.fl. gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1994 (19385/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Darracq gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (19531/92)[HTML]

Ákvörðun MNE F.-X.G. og M.G. gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (19821/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Vereecken gegn Belgíu dags. 31. ágúst 1994 (20216/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Santos Marques gegn le Portúgal dags. 31. ágúst 1994 (20381/92)[HTML]

Ákvörðun MNE De Oliveira Barros gegn le Portúgal dags. 31. ágúst 1994 (20502/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Reis Antunes gegn le Portúgal dags. 31. ágúst 1994 (20844/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Vieira gegn le Portúgal dags. 31. ágúst 1994 (20879/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Meynadier og Pujol gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (21014/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Les Consorts D. gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (21166/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.E.S. gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (21169/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bonnet gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (21502/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.D. gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (21549/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Spetsakis gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1994 (21805/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Boutillier gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (21927/93)[HTML]

Ákvörðun MNE P.S. gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1994 (21995/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ulens gegn Belgíu dags. 31. ágúst 1994 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Retsinas gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1994 (22348/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Conseil gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (22580/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Dimas gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1994 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Amsellem gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (22609/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Amsellem gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (22611/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Loucopoulos gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1994 (22843/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Antoniou gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1994 (22943/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Garoufalidis gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1994 (23165/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kalogritsas gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1994 (23167/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Zaranis gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1994 (23375/94)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-M. B.C. o.fl. gegn l'Spáni dags. 31. ágúst 1994 (23404/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hauser-Riva gegn Sviss dags. 31. ágúst 1994 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Hauser-Riva gegn Sviss dags. 31. ágúst 1994 (23549/94)[HTML]

Ákvörðun MNE De López og Toledano Perez gegn l'Spáni dags. 31. ágúst 1994 (23680/94)[HTML]

Ákvörðun MNE V.T.M. gegn l'Spáni dags. 31. ágúst 1994 (23722/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Aghopian gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (23775/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ulutas gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (23776/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Chahal gegn Bretlandi dags. 1. september 1994 (22414/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Wais gegn Austurríki dags. 2. september 1994 (19466/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Asplund gegn Svíþjóð dags. 2. september 1994 (19762/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Kovar gegn Austurríki dags. 2. september 1994 (20114/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Grander gegn Svíþjóð dags. 2. september 1994 (20326/92)[HTML]

Ákvörðun MNE L.V.L. gegn Hollandi dags. 2. september 1994 (20773/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Springintveld gegn Hollandi dags. 2. september 1994 (20791/92)[HTML]

Ákvörðun MNE C.P.H. gegn Svíþjóð dags. 2. september 1994 (20959/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Lundblad gegn Svíþjóð dags. 2. september 1994 (21078/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.K. gegn Austurríki dags. 2. september 1994 (21155/93)[HTML]

Ákvörðun MNE C.K. o.fl. gegn Þýskalandi dags. 2. september 1994 (21212/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ochensberger gegn Austurríki dags. 2. september 1994 (21318/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Rassy gegn Austurríki dags. 2. september 1994 (21345/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Hauser og Werner gegn Austurríki dags. 2. september 1994 (21835/93)[HTML]

Ákvörðun MNE D.F. gegn Austurríki dags. 2. september 1994 (21940/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Daferofski gegn Þýskalandi dags. 2. september 1994 (22178/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kaggl gegn Austurríki dags. 2. september 1994 (22442/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kruetzi gegn Austurríki dags. 2. september 1994 (23830/94)[HTML]

Ákvörðun MNE D.S. og O.P. gegn Ítalíu dags. 2. september 1994 (16182/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Macaluso gegn Ítalíu dags. 2. september 1994 (17657/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M. gegn Belgíu dags. 2. september 1994 (18075/91)[HTML]

Ákvörðun MNE G.Z. gegn Ítalíu dags. 2. september 1994 (18909/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Ciricosta og Viola gegn Ítalíu dags. 2. september 1994 (19753/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gerace gegn Ítalíu dags. 2. september 1994 (19836/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Amagliani gegn Ítalíu dags. 2. september 1994 (21313/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Thomann gegn Sviss dags. 5. september 1994 (17602/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Grabenwarter gegn Austurríki dags. 6. september 1994 (21640/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Stubbings gegn Bretlandi dags. 6. september 1994 (22083/93)[HTML]

Ákvörðun MNE D.S. gegn Bretlandi dags. 6. september 1994 (22095/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Singh gegn Bretlandi dags. 6. september 1994 (22471/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Braucks gegn Þýskalandi dags. 6. september 1994 (23673/94)[HTML]

Ákvörðun MNE H.G. gegn Sviss dags. 6. september 1994 (24698/94)[HTML]

Ákvörðun MNE C.C. gegn Ítalíu dags. 6. september 1994 (16645/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Gravagno gegn Ítalíu dags. 6. september 1994 (17936/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Pagetti gegn Ítalíu dags. 6. september 1994 (17955/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Costa gegn Ítalíu dags. 6. september 1994 (18921/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Zanellato gegn Ítalíu dags. 6. september 1994 (19454/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Boyer-Manet gegn Frakklandi dags. 6. september 1994 (19455/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gallo og Richiello gegn Ítalíu dags. 6. september 1994 (20176/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Mantzouranis gegn Grikklandi dags. 6. september 1994 (22324/93)[HTML]

Ákvörðun MNE I.M. gegn Frakklandi dags. 6. september 1994 (22862/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Laboratoire Medical Saint-Pierre og Marie-France Leclercq gegn Belgíu dags. 6. september 1994 (24293/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Buteau gegn Frakklandi dags. 6. september 1994 (24516/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Zandi gegn Tyrklandi dags. 8. september 1994 (24004/94)[HTML]

Dómur MDE Otto-Preminger-Institut gegn Austurríki dags. 20. september 1994 (13470/87)[HTML]

Dómur MDE Fayed gegn Bretlandi dags. 21. september 1994 (17101/90)[HTML]

Dómur MDE Hentrich gegn Frakklandi dags. 22. september 1994 (13616/88)[HTML]

Dómur MDE Debled gegn Belgíu dags. 22. september 1994 (13839/88)[HTML]

Dómur MDE Lala gegn Hollandi dags. 22. september 1994 (14861/89)[HTML]

Dómur MDE Pelladoah gegn Hollandi dags. 22. september 1994 (16737/90)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Jersild gegn Danmörku dags. 23. september 1994 (15890/89)[HTML]

Dómur MDE Hokkanen gegn Finnlandi dags. 23. september 1994 (19823/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Güleç gegn Grikklandi dags. 10. október 1994 (16983/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Komulainen gegn Finnlandi dags. 10. október 1994 (19576/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Eskelinen og 54 Others gegn Finnlandi dags. 10. október 1994 (19761/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Howden gegn Bretlandi dags. 10. október 1994 (20755/92)[HTML]

Ákvörðun MNE P.M. gegn Bretlandi dags. 10. október 1994 (21177/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Georgiadis gegn Grikklandi dags. 10. október 1994 (21522/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Murray gegn Bretlandi dags. 10. október 1994 (22384/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gül gegn Sviss dags. 10. október 1994 (23218/94)[HTML]

Ákvörðun MNE F.N. gegn Frakklandi dags. 10. október 1994 (18725/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Anonyme M. og Ses Huit Actionnaires gegn Frakklandi dags. 10. október 1994 (19792/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Lassauzet og Guillot gegn Frakklandi dags. 10. október 1994 (22500/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.U. gegn Belgíu dags. 10. október 1994 (23207/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Manoussakis o.fl. gegn Grikklandi dags. 10. október 1994 (18748/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Zarakolu gegn Tyrklandi dags. 11. október 1994 (24761/94)[HTML]

Ákvörðun MNE C.B. og A.M. gegn Sviss dags. 12. október 1994 (17443/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Philis gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (18989/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Küçük gegn Þýskalandi dags. 12. október 1994 (19544/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Guillemin gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (19632/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ketonen gegn Finnlandi dags. 12. október 1994 (19760/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Spetz o.fl. gegn Svíþjóð dags. 12. október 1994 (20402/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Mattheopoulos gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20415/92)[HTML]

Ákvörðun MNE P.S. gegn Sviss dags. 12. október 1994 (20572/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Tani gegn Finnlandi dags. 12. október 1994 (20593/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Bond gegn Möltu dags. 12. október 1994 (20802/92)[HTML]

Ákvörðun MNE J.M gegn Sviss dags. 12. október 1994 (21083/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Moser og Bosch gegn Austurríki dags. 12. október 1994 (21089/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE J.W. gegn Austurríki dags. 12. október 1994 (21113/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Voggenberger Transport Gmbh gegn Austurríki dags. 12. október 1994 (21294/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Hammerle gegn Austurríki dags. 12. október 1994 (21426/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bohuslav og Lausman gegn Austurríki dags. 12. október 1994 (21528/93)[HTML]

Ákvörðun MNE B.H. gegn Noregi dags. 12. október 1994 (21687/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ahmut gegn Hollandi dags. 12. október 1994 (21702/93)[HTML]

Ákvörðun MNE El-Abth gegn Noregi dags. 12. október 1994 (22125/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Lumumba gegn Svíþjóð dags. 12. október 1994 (22696/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Smith gegn Bretlandi dags. 12. október 1994 (22902/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.S.J. gegn Bretlandi dags. 12. október 1994 (23092/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-P. E. gegn Sviss dags. 12. október 1994 (23135/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Currie gegn Bretlandi dags. 12. október 1994 (23418/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Smith gegn Bretlandi dags. 12. október 1994 (23442/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Niknam gegn Svíþjóð dags. 12. október 1994 (23446/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mance gegn Austurríki dags. 12. október 1994 (24258/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Januszewska gegn Póllandi dags. 12. október 1994 (24413/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mattiello gegn Ítalíu dags. 12. október 1994 (15700/89)[HTML]

Ákvörðun MNE M.I. gegn Ítalíu dags. 12. október 1994 (17654/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Clementi gegn Ítalíu dags. 12. október 1994 (17655/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.G. o.fl. gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (18657/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. gegn Ítalíu dags. 12. október 1994 (18667/91)[HTML]

Ákvörðun MNE G.N. gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (18752/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Monteiro gegn le Portúgal dags. 12. október 1994 (18915/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Abreu Frazão gegn le Portúgal dags. 12. október 1994 (19980/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Collet gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (20127/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Plastiksol S.R.L. gegn Ítalíu dags. 12. október 1994 (20237/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Barbuzza gegn Ítalíu dags. 12. október 1994 (20330/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Chappex gegn Sviss dags. 12. október 1994 (20338/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.M. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20417/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.A. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20418/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.I. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20419/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.V. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20420/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.V. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20421/92)[HTML]

Ákvörðun MNE N.N. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20422/92)[HTML]

Ákvörðun MNE V.G. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20423/92)[HTML]

Ákvörðun MNE V. B.-A. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20424/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.V. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20425/92)[HTML]

Ákvörðun MNE D.O. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20426/92)[HTML]

Ákvörðun MNE E.C. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20427/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.D. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20428/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.S. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20429/92)[HTML]

Ákvörðun MNE T.T. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20430/92)[HTML]

Ákvörðun MNE L.T. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20431/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.O. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20432/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Markopoulou gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20665/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Vaporidou gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20666/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20667/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20668/92)[HTML]

Ákvörðun MNE I.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20669/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.P. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20670/92)[HTML]

Ákvörðun MNE K.L. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20671/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.E. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20672/92)[HTML]

Ákvörðun MNE F.P. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20673/92)[HTML]

Ákvörðun MNE O.I. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20674/92)[HTML]

Ákvörðun MNE P.P. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20675/92)[HTML]

Ákvörðun MNE L.S. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20718/92)[HTML]

Ákvörðun MNE V.D. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20719/92)[HTML]

Ákvörðun MNE K.D. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20720/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.P. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20721/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G.B. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20722/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20723/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.V. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20724/92)[HTML]

Ákvörðun MNE N.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20725/92)[HTML]

Ákvörðun MNE I.B. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20726/92)[HTML]

Ákvörðun MNE V.T. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20727/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.I. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20738/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ulivi gegn Ítalíu dags. 12. október 1994 (20891/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Duarte De Almeida gegn le Portúgal dags. 12. október 1994 (20894/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Duclos gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (20940/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (21015/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ahmedi gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (21295/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Nicoletti gegn Ítalíu dags. 12. október 1994 (21438/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.-H. A. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21716/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.V. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21718/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.A. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21719/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.C. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21720/93)[HTML]

Ákvörðun MNE I.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21721/93)[HTML]

Ákvörðun MNE O.T. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21722/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21723/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.E. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21724/93)[HTML]

Ákvörðun MNE S.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21725/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.M. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21726/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21727/93)[HTML]

Ákvörðun MNE O.S. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21728/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H.G. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21729/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.O. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21730/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.A. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21731/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.T. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 ()[HTML]

Ákvörðun MNE E.T. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21732/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE P.P.-P. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21734/93)[HTML]

Ákvörðun MNE D.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21735/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.G. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21736/93)[HTML]

Ákvörðun MNE D.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21737/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.F. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21738/93)[HTML]

Ákvörðun MNE S.M. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21740/93)[HTML]

Ákvörðun MNE P.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21742/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.N. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21744/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.Z. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21745/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.G. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21746/93)[HTML]

Ákvörðun MNE V.G. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21747/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21748/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21749/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.D. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21750/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Covassi gegn Ítalíu dags. 12. október 1994 (21869/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bertuzzi gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (21881/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Tosunoglu gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21892/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Levage Prestations gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (21920/93)[HTML]

Ákvörðun MNE C.D. gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (21969/93)[HTML]

Ákvörðun MNE F.V. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21991/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.H. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21992/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21998/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21999/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.G. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22000/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Z.S. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22213/93)[HTML]

Ákvörðun MNE I.P. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22214/93)[HTML]

Ákvörðun MNE I.C. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22215/93)[HTML]

Ákvörðun MNE P.D. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22216/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22217/93)[HTML]

Ákvörðun MNE C.L. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22218/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22219/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.D. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22220/93)[HTML]

Ákvörðun MNE D.F. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22221/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.T. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22222/93)[HTML]

Ákvörðun MNE P.A. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22223/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.D. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22224/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.M. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22225/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.N. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22226/93)[HTML]

Ákvörðun MNE K.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22227/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-P. P. gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (22239/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Sebouai gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (22457/93)[HTML]

Ákvörðun MNE P.M. gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (22847/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.D. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22855/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.S. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22856/93)[HTML]

Ákvörðun MNE D.N. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22857/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Laplace gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (23036/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Luve Épouse Gyala gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (23064/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Duclos gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (23107/93)[HTML]

Ákvörðun MNE R. og F.D. gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (23195/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Suc gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (23264/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Promotora De Obras, Servicios E Inversiones, S.A. (Prosinsa) gegn l'Spáni dags. 12. október 1994 (23862/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bardella gegn Ítalíu dags. 12. október 1994 (23967/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Union Deportiva Mahon gegn l'Spáni dags. 12. október 1994 (24009/94)[HTML]

Ákvörðun MNE De Lauriere gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (24174/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Touihri gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (24245/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Príplata gegn Tékklandi dags. 12. október 1994 (22964/93)[HTML]

Ákvörðun MNE L.S. gegn Tékklandi dags. 12. október 1994 (23129/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Athanassopoulos gegn Grikklandi dags. 13. október 1994 (22063/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Alexandrakis gegn Grikklandi dags. 13. október 1994 (23533/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Stylianaki gegn Grikklandi dags. 13. október 1994 (23964/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Austurríki dags. 14. október 1994 (19630/92)[HTML]

Ákvörðun MNE J.M.A. gegn le Portúgal dags. 14. október 1994 (18335/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Espeja Burgos og Moreno Espeja gegn l'Spáni dags. 14. október 1994 (23679/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Argalaless gegn Hollandi dags. 17. október 1994 (23877/94)[HTML]

Ákvörðun MNE L.P. gegn contre Frakklandi dags. 17. október 1994 (21292/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ceteroni og Magri gegn Ítalíu dags. 17. október 1994 (22461/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Konga Wa Konga og Kitenge gegn Sviss dags. 17. október 1994 (25138/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dikme gegn Tyrklandi dags. 17. október 1994 (20869/92)[HTML]

Ákvörðun MNE W.M. gegn Austurríki dags. 18. október 1994 (16898/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Abu Shaer gegn Austurríki dags. 18. október 1994 (18696/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Proksch gegn Austurríki dags. 18. október 1994 (18724/91)[HTML]

Ákvörðun MNE T.H. gegn Austurríki dags. 18. október 1994 (21213/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Resch gegn Austurríki dags. 18. október 1994 (21585/93)[HTML]

Ákvörðun MNE F.T. gegn Bretlandi dags. 18. október 1994 (24110/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Z.A. gegn Sviss dags. 18. október 1994 (25036/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bandinu gegn Ítalíu dags. 18. október 1994 (16577/90)[HTML]

Ákvörðun MNE G.M. gegn Sviss dags. 18. október 1994 (17928/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Ledrut gegn Frakklandi dags. 18. október 1994 (19618/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ledrut gegn Frakklandi dags. 18. október 1994 (19619/92)[HTML]

Ákvörðun MNE I.Z. gegn Grikklandi dags. 18. október 1994 (21739/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Cicely o.fl. gegn Ítalíu dags. 18. október 1994 (22527/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Camillo gegn Ítalíu dags. 18. október 1994 (23467/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Brich gegn Frakklandi dags. 18. október 1994 (23923/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mehemi gegn Frakklandi dags. 18. október 1994 (25026/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M. gegn Grikklandi dags. 18. október 1994 (21733/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Akdi̇var o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. október 1994 (21893/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Cagirga gegn Tyrklandi dags. 19. október 1994 (21895/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bellet gegn Frakklandi dags. 20. október 1994 (23805/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Madaci og Youbi gegn Frakklandi dags. 21. október 1994 (23785/94 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Katte Klitsche De La Grange gegn Ítalíu dags. 27. október 1994 (12539/86)[HTML]

Dómur MDE Kroon o.fl. gegn Hollandi dags. 27. október 1994 (18535/91)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Murray gegn Bretlandi dags. 28. október 1994 (14310/88)[HTML]

Dómur MDE Boner gegn Bretlandi dags. 28. október 1994 (18711/91 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Maxwell gegn Bretlandi dags. 28. október 1994 (18949/91)[HTML]

Dómur MDE Demai gegn Frakklandi dags. 28. október 1994 (22904/93)[HTML]

Dómur MDE Beaumartin gegn Frakklandi dags. 24. nóvember 1994 (15287/89)[HTML]

Dómur MDE Kemmache gegn Frakklandi (nr. 3) dags. 24. nóvember 1994 (17621/91)[HTML]

Dómur MDE Ortenberg gegn Austurríki dags. 25. nóvember 1994 (12884/87)[HTML]

Dómur MDE Stjerna gegn Finnlandi dags. 25. nóvember 1994 (18131/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Nardo og 11 Autres gegn Ítalíu dags. 28. nóvember 1994 (16794/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Finnegan gegn Bretlandi dags. 28. nóvember 1994 (21309/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.H. gegn Bretlandi dags. 28. nóvember 1994 (22162/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Dündar gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 1994 (23182/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Asker gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 1994 (23185/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M.F.K., El Zeina og Saleh gegn Hollandi dags. 28. nóvember 1994 (23895/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Mckenny gegn Bretlandi dags. 28. nóvember 1994 (23956/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Vella gegn Bretlandi dags. 28. nóvember 1994 (23958/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dowd og Mckenna gegn Bretlandi dags. 28. nóvember 1994 (23995/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Nardo o.fl. gegn Ítalíu dags. 28. nóvember 1994 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn le Portúgal dags. 28. nóvember 1994 (20684/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Tanribilir gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 1994 (21422/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Valsamis gegn Grikklandi dags. 29. nóvember 1994 (21787/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Salmon Meneses gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 1994 (18666/91)[HTML]

Ákvörðun MNE R.B. gegn Sviss dags. 30. nóvember 1994 (18905/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Kremzow gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1994 (19165/91)[HTML]

Ákvörðun MNE H.F. gegn Hollandi dags. 30. nóvember 1994 (19525/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Augustin S.A. gegn Sviss dags. 30. nóvember 1994 (19798/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Alkin gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1994 (20365/92)[HTML]

Ákvörðun MNE U.M.D. o.fl. gegn Danmörku dags. 30. nóvember 1994 (20826/92)[HTML]

Ákvörðun MNE U.M.D. o.fl. gegn Danmörku dags. 30. nóvember 1994 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Familiapress Zeitungs-Gmbh gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1994 (20915/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Özcan gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1994 (20965/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Serbisch-Griechisch-Orientalische Kirchengemeinde Zum Heiligen Sava In Wien gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1994 (20966/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Raninen gegn Finnlandi dags. 30. nóvember 1994 (20972/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Schneider Austria Gmbh gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1994 (21354/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Schnabl gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1994 (21402/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.R., E.R. og K.R. gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1994 (21632/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Satar gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1994 (21818/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Eriksson og Alanko gegn Svíþjóð dags. 30. nóvember 1994 (21827/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gourkis gegn Svíþjóð dags. 30. nóvember 1994 (21839/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.K. gegn Hollandi dags. 30. nóvember 1994 (21982/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Jakobsen gegn Danmörku dags. 30. nóvember 1994 (22015/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Buchner, Hart, Ruckerbauer, Schmitsberger, Pachlatko, Schramm, Schöberl, Hattmanndorfer og Beißmann gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1994 (22096/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.E.N. gegn Hollandi dags. 30. nóvember 1994 (22130/93)[HTML]

Ákvörðun MNE F.A.W.D. gegn Hollandi dags. 30. nóvember 1994 (22210/93)[HTML]

Ákvörðun MNE R.S. gegn Þýskalandi dags. 30. nóvember 1994 (22333/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Demian gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1994 (22338/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Yildirim gegn Þýskalandi dags. 30. nóvember 1994 (22565/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Stürm gegn Sviss dags. 30. nóvember 1994 (22686/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Maikoe og Baboelal gegn Hollandi dags. 30. nóvember 1994 (22791/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Peters gegn Hollandi dags. 30. nóvember 1994 (22793/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Waygart gegn Póllandi dags. 30. nóvember 1994 (22842/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H.S. gegn Þýskalandi dags. 30. nóvember 1994 (23058/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M. gegn Þýskalandi dags. 30. nóvember 1994 (23091/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kremzow gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1994 (23506/94)[HTML]

Ákvörðun MNE H.Z. gegn Svíþjóð dags. 30. nóvember 1994 (24136/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ergül gegn Þýskalandi dags. 30. nóvember 1994 (24481/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bacovic gegn Svíþjóð dags. 30. nóvember 1994 (24485/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Associated Newspapers Limited, Steven og Wolman gegn Bretlandi dags. 30. nóvember 1994 (24770/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.P. gegn Bretlandi dags. 30. nóvember 1994 (24841/94)[HTML]

Ákvörðun MNE G.R. gegn Bretlandi dags. 30. nóvember 1994 (24860/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Luck gegn Þýskalandi dags. 30. nóvember 1994 (24928/94)[HTML]

Ákvörðun MNE S.Z. gegn Sviss dags. 30. nóvember 1994 (25161/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Remuszko gegn Póllandi dags. 30. nóvember 1994 (25395/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lotti gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 1994 (17025/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Mori Puddu gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 1994 (17814/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-C.C. gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1994 (18526/91)[HTML]

Ákvörðun MNE De Felice gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 1994 (18704/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Mesmaeker gegn Belgíu dags. 30. nóvember 1994 (19190/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Materia gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 1994 (19528/92)[HTML]

Ákvörðun MNE F.C. gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 1994 (19555/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Collura gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 1994 (19719/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Beyeler gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 1994 (19727/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Salvatore gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 1994 (19933/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Haser gegn Sviss dags. 30. nóvember 1994 (19935/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gerlini gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 1994 (19985/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Faget gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 1994 (20289/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Pahor gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 1994 (20542/92)[HTML]

Ákvörðun MNE J.K. gegn Sviss dags. 30. nóvember 1994 (20550/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Delattre gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1994 (20776/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Haser-Tavsanci gegn Sviss dags. 30. nóvember 1994 (20861/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Roquete Ferreira De Carvalho gegn le Portúgal dags. 30. nóvember 1994 (21341/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Mesquita gegn le Portúgal dags. 30. nóvember 1994 (21433/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Solana gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1994 (21542/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Pinheiro Bandeira gegn le Portúgal dags. 30. nóvember 1994 (21659/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Jeannot gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1994 (22117/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.B. gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1994 (22135/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Grzibek og Thiemann gegn l'Spáni dags. 30. nóvember 1994 (22615/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Valentijn gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1994 (22987/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.G. gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1994 (23033/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Claudel gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1994 (23038/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ravatel gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1994 (24006/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tairi gegn Sviss dags. 30. nóvember 1994 (24354/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Chaib gegn Þýskalandi dags. 30. nóvember 1994 (25150/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Çetinkaya gegn Tyrklandi dags. 30. nóvember 1994 (24346/94)[HTML]

Ákvörðun MNE X, Y og Z gegn Bretlandi dags. 1. desember 1994 (21830/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Haas gegn Frakklandi dags. 2. desember 1994 (19946/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Buzunis gegn Grikklandi dags. 2. desember 1994 (22997/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Verdiglione gegn Ítalíu dags. 2. desember 1994 (16657/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Begue gegn Frakklandi dags. 2. desember 1994 (19103/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Truhlarova o.fl. gegn Ítalíu dags. 2. desember 1994 (19751/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Haas gegn Frakklandi dags. 2. desember 1994 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Tsomtsos og 139 Others gegn Grikklandi dags. 2. desember 1994 (20680/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Karatzaferis gegn Grikklandi dags. 2. desember 1994 (21988/93)[HTML]

Ákvörðun MNE K.A. gegn Frakklandi dags. 2. desember 1994 (22003/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bizzotto gegn Grikklandi dags. 2. desember 1994 (22126/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Tsannasidis-Eleftheriadis, Matamadiotou og Matamadiotis gegn Grikklandi dags. 2. desember 1994 (22195/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Lestienne gegn Frakklandi dags. 2. desember 1994 (22331/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Rizov gegn Grikklandi dags. 2. desember 1994 (22550/93)[HTML]

Ákvörðun MNE K.S. gegn Frakklandi dags. 2. desember 1994 (22684/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gagnor gegn Ítalíu dags. 2. desember 1994 (22898/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Rovera gegn Ítalíu dags. 2. desember 1994 (23067/93)[HTML]

Ákvörðun MNE B.B. gegn Frakklandi dags. 2. desember 1994 (23071/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Association Des Chasseurs og Pêcheurs De La Bidassoa gegn Frakklandi dags. 2. desember 1994 (23832/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Benhamidi Caballero gegn l'Spáni dags. 2. desember 1994 (24356/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Alonso Moreno, Lozano Diaz gegn l'Spáni dags. 2. desember 1994 (24364/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Maignant gegn Frakklandi dags. 2. desember 1994 (24548/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Moreno Piñuela gegn l'Spáni dags. 2. desember 1994 (24569/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Nieto Campuzano o.fl. gegn l'Spáni dags. 2. desember 1994 (24931/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tavares Mendonça gegn le Portúgal dags. 5. desember 1994 (17577/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Tbkp, Sargin og Yagci gegn Tyrklandi dags. 6. desember 1994 (19392/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Sp (Parti Socialiste), Perinçek og Kirit gegn Tyrklandi dags. 6. desember 1994 (21237/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Zeidler, Strauss og Puhm gegn Austurríki dags. 7. desember 1994 (17755/91 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE N.R. gegn France dags. 7. desember 1994 (20439/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Conradi gegn Svíþjóð dags. 7. desember 1994 (20876/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Turabaz gegn Grikklandi dags. 7. desember 1994 (22417/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Salinga gegn Þýskalandi dags. 7. desember 1994 (22543/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Hansen gegn Tyrklandi dags. 7. desember 1994 (22906/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Prokec gegn Svíþjóð dags. 7. desember 1994 (23322/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.F. gegn Tyrklandi dags. 7. desember 1994 (24209/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Wilson gegn Bretlandi dags. 7. desember 1994 (24586/94)[HTML]

Ákvörðun MNE H.M.C. gegn Sviss dags. 7. desember 1994 (25436/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bandinu gegn Ítalíu dags. 7. desember 1994 (16129/90)[HTML]

Ákvörðun MNE D'Aquino gegn Ítalíu dags. 7. desember 1994 (17482/90)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-C. og M.D. gegn Frakklandi dags. 7. desember 1994 (19326/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gaude gegn Frakklandi dags. 7. desember 1994 (20040/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Renaud De La Faverie gegn Frakklandi dags. 7. desember 1994 (20790/92)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Frakklandi dags. 7. desember 1994 (20899/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G.A. gegn Frakklandi dags. 7. desember 1994 (21897/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Sengelin gegn Frakklandi dags. 7. desember 1994 (21973/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Cendre gegn Frakklandi dags. 7. desember 1994 (22405/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.C. gegn Ítalíu dags. 7. desember 1994 (23582/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Amico og Badalà gegn Ítalíu dags. 7. desember 1994 (23615/94)[HTML]

Ákvörðun MNE R.V. gegn Ítalíu dags. 7. desember 1994 (23616/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ageorges gegn Frakklandi dags. 7. desember 1994 (24636/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Fansa gegn Frakklandi dags. 7. desember 1994 (24837/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dautrey gegn Frakklandi dags. 7. desember 1994 (25021/94)[HTML]

Ákvörðun MNE G.Y. gegn Tyrklandi dags. 7. desember 1994 (16025/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Tarighi Wageh Dashti gegn Grikklandi dags. 9. desember 1994 (24453/94)[HTML]

Dómur MDE The Holy Monasteries gegn Grikklandi dags. 9. desember 1994 (13092/87 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stran Greek Refineries og Stratis Andreadis gegn Grikklandi dags. 9. desember 1994 (13427/87)[HTML]

Dómur MDE López Ostra gegn Spáni dags. 9. desember 1994 (16798/90)[HTML]

Dómur MDE Hiro Balani gegn Spáni dags. 9. desember 1994 (18064/91)[HTML]

Dómur MDE Ruiz Torija gegn Spáni dags. 9. desember 1994 (18390/91)[HTML]

Dómur MDE Schouten og Meldrum gegn Hollandi dags. 9. desember 1994 (19005/91 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vereinigung Demokratischer Soldaten Österreichs og Gubi gegn Austurríki dags. 19. desember 1994 (15153/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Church Of Scientology Of Paris gegn Frakklandi dags. 9. janúar 1995 (19509/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Batali gegn Sviss dags. 9. janúar 1995 (20765/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gündem gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 1995 (22275/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Demir gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 1995 (22280/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kiliç gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 1995 (22492/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kaya gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 1995 (22535/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Cetin gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 1995 (22677/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Menteş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 1995 (23186/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Maino gegn Sviss dags. 9. janúar 1995 (19231/91)[HTML]

Ákvörðun MNE F.W.P. gegn Þýskalandi dags. 10. janúar 1995 (17820/91)[HTML]

Ákvörðun MNE S. S.R. gegn le Portúgal dags. 10. janúar 1995 (18165/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Hamarattürk gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 1995 (18673/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Kalaç gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 1995 (20704/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.E. K. gegn Sviss dags. 11. janúar 1995 (18959/91)[HTML]

Ákvörðun MDE Tosun gegn Þýskalandi dags. 11. janúar 1995 (19710/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Lorich gegn Austurríki dags. 11. janúar 1995 (20953/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Haalebos og 79 Others og De Nederlandse Vereniging Voor Thoraxchirurgie gegn Hollandi dags. 11. janúar 1995 (21741/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Beis gegn Grikklandi dags. 11. janúar 1995 (22045/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.S. gegn Austurríki dags. 11. janúar 1995 (22048/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Trakzel gegn Hollandi dags. 11. janúar 1995 (22052/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Rosenberg gegn Svíþjóð dags. 11. janúar 1995 (22231/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Salomonsson-Doborowicz gegn Svíþjóð dags. 11. janúar 1995 (22378/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Moody gegn Bretlandi dags. 11. janúar 1995 (22613/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Lochrie gegn Bretlandi dags. 11. janúar 1995 (22614/93)[HTML]

Ákvörðun MNE K.F.Y. gegn Hollandi dags. 11. janúar 1995 (23002/93)[HTML]

Ákvörðun MNE L.I.B. gegn Hollandi dags. 11. janúar 1995 (23073/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Anomeritis gegn Grikklandi dags. 11. janúar 1995 (23169/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Philis gegn Grikklandi dags. 11. janúar 1995 (23202/94)[HTML]

Ákvörðun MNE R.E.P.L. gegn Hollandi dags. 11. janúar 1995 (23230/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kajba gegn Tékklandi dags. 11. janúar 1995 (24211/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Foster gegn Bretlandi dags. 11. janúar 1995 (24725/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Papoulakos gegn Grikklandi dags. 11. janúar 1995 (24960/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tahiri gegn Svíþjóð dags. 11. janúar 1995 (25129/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Escobar Londono o.fl. gegn Belgíu dags. 11. janúar 1995 (19171/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Lambert gegn Frakklandi dags. 11. janúar 1995 (19616/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Vinciguerra gegn Ítalíu dags. 11. janúar 1995 (19722/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Bethke gegn Þýskalandi dags. 11. janúar 1995 (20068/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Cimmino gegn Ítalíu dags. 11. janúar 1995 (20254/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Danielli gegn Ítalíu dags. 11. janúar 1995 (20363/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.S. gegn Sviss dags. 11. janúar 1995 (20570/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Bouakkadia gegn Frakklandi dags. 11. janúar 1995 (21012/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Can gegn Frakklandi dags. 11. janúar 1995 (21263/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Charuel gegn Belgíu dags. 11. janúar 1995 (21280/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Croce gegn Ítalíu dags. 11. janúar 1995 (21683/93)[HTML]

Ákvörðun MNE R.D. gegn Grikklandi og Ítalíu dags. 11. janúar 1995 (22722/93)[HTML]

Ákvörðun MNE De Luca gegn Ítalíu dags. 11. janúar 1995 (22741/93)[HTML]

Ákvörðun MNE N.P. gegn Belgíu dags. 11. janúar 1995 (22913/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Aksamawati gegn Sviss dags. 11. janúar 1995 (23101/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Alexiades gegn Grikklandi dags. 11. janúar 1995 (23917/94)[HTML]

Ákvörðun MNE H.G. gegn Frakklandi dags. 11. janúar 1995 (24013/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mamalis gegn Grikklandi dags. 11. janúar 1995 (24470/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tourlakis gegn Grikklandi dags. 11. janúar 1995 (24847/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Makriyannis gegn Grikklandi dags. 11. janúar 1995 (24890/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Iedema gegn Frakklandi dags. 11. janúar 1995 (24899/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Paraskevas gegn Grikklandi dags. 11. janúar 1995 (25051/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tarbouriech gegn Frakklandi dags. 11. janúar 1995 (25389/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Güleç gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1995 (21544/93)[HTML]

Ákvörðun MNE The National & Provincial Building Society, The Leeds Permanent Building Society og The Yorkshire Building Society gegn Bretlandi dags. 13. janúar 1995 (21319/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Geraldes Barba gegn Portúgal dags. 13. janúar 1995 (19995/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Bruned Mompeon, Banzo Berzosa og Heraldo De Aragon, S.A., gegn l'Spáni dags. 13. janúar 1995 (22450/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Pentidis, Katharios og Stagopoulos gegn Grikklandi dags. 13. janúar 1995 (23238/94)[HTML]

Ákvörðun MNE W., H. & A. gegn Bretlandi dags. 16. janúar 1995 (21681/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Demosthenous gegn Kýpur dags. 16. janúar 1995 (23282/94)[HTML]

Ákvörðun MNE E.S. gegn Ítalíu dags. 16. janúar 1995 (19029/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Sur gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 1995 (21592/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.S. gegn Sviss dags. 17. janúar 1995 (17888/91)[HTML]

Ákvörðun MNE The Estate Of Johanna Geyer gegn Austurríki dags. 17. janúar 1995 (18273/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Nideröst-Huber gegn Sviss dags. 17. janúar 1995 (18990/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Telesystem Tirol Kabeltelevision gegn Austurríki dags. 17. janúar 1995 (19182/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Pilet gegn Sviss dags. 17. janúar 1995 (19254/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Körner gegn Austurríki dags. 17. janúar 1995 (20197/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Schottenberger gegn Austurríki dags. 17. janúar 1995 (20223/92)[HTML]

Ákvörðun MNE E.F. gegn Austurríki dags. 17. janúar 1995 (21924/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.G. gegn Austurríki dags. 17. janúar 1995 (22715/93)[HTML]

Ákvörðun MNE L.P. gegn Austurríki dags. 17. janúar 1995 (22781/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Aït-Mouhoub gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1995 (22924/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Krzus gegn Póllandi dags. 17. janúar 1995 (25084/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Proszak gegn Póllandi dags. 17. janúar 1995 (25086/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lajtner gegn Póllandi dags. 17. janúar 1995 (25291/94)[HTML]

Ákvörðun MNE J.N. gegn Sviss dags. 17. janúar 1995 (19371/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Sviss dags. 17. janúar 1995 (19436/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Momoli gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1995 (19723/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Carriero gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1995 (19977/92)[HTML]

Ákvörðun MNE B.A. gegn Sviss dags. 17. janúar 1995 (20181/92)[HTML]

Ákvörðun MNE J.P. gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1995 (20201/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Pinto Ferreira gegn le Portúgal dags. 17. janúar 1995 (21145/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Chaufour gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1995 (22153/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Dunkley Navarro gegn l'Spáni dags. 17. janúar 1995 (22233/93)[HTML]

Ákvörðun MNE B.T. gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1995 (23025/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ruin gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1995 (23142/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.K. gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1995 (23870/94)[HTML]

Ákvörðun MNE L.D.C. gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1995 (24024/94)[HTML]

Ákvörðun MNE I.R. gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1995 (24032/94)[HTML]

Ákvörðun MNE T. S.R.L. gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1995 (24039/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Merlini gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1995 (24041/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Vitale gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1995 (24053/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Baldi gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1995 (24061/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Immobiliare Miramonti S.R.L. gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1995 (24069/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Peche Muñoz, Soria Estacio og Marin Zarza gegn l'Spáni dags. 17. janúar 1995 (24362/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Temprano Gomez gegn l'Spáni dags. 17. janúar 1995 (24389/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Jimenez Jimenez gegn l'Spáni dags. 17. janúar 1995 (24459/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lapiedra Cerda, Gomez Gamero, Clavero Holland og Isern Guardiola gegn l'Spáni dags. 17. janúar 1995 (24758/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Liance gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1995 (24863/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Laskey, Jaggard og Brown gegn Bretlandi dags. 18. janúar 1995 (21627/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE V., W., X., Y. og Z. gegn Bretlandi dags. 18. janúar 1995 (22170/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Nsangu gegn Austurríki dags. 19. janúar 1995 (25661/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mbemba gegn Austurríki dags. 19. janúar 1995 (25664/94)[HTML]

Ákvörðun MNE B.M. gegn Ítalíu dags. 19. janúar 1995 (15130/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Ste Azul Residence og Espanol gegn Frakklandi dags. 19. janúar 1995 (23339/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mohammadi gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 1995 (25536/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Azizi gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 1995 (25537/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Azizi gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 1995 (25538/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Redoutey gegn Frakklandi dags. 20. janúar 1995 (22608/93)[HTML]

Dómur MDE Schuler-Zgraggen gegn Sviss dags. 31. janúar 1995 (14518/89)[HTML]

Dómur MDE Friedl gegn Austurríki dags. 31. janúar 1995 (15225/89)[HTML]

Dómur MDE Vereniging Weekblad Bluf! gegn Hollandi dags. 9. febrúar 1995 (16616/90)[HTML]

Dómur MDE Welch gegn Bretlandi dags. 9. febrúar 1995 (17440/90)[HTML]

Dómur MDE Allenet De Ribemont gegn Frakklandi dags. 10. febrúar 1995 (15175/89)[HTML]

Dómur MDE Gea Catalán gegn Spáni dags. 10. febrúar 1995 (19160/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Salman gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 1995 (21986/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ö.A. gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 1995 (22491/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Teki̇n gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 1995 (22496/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kaya gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 1995 (22729/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ünver og Issa gegn Svíþjóð dags. 20. febrúar 1995 (23662/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Peters gegn Þýskalandi dags. 20. febrúar 1995 (25435/94)[HTML]

Ákvörðun MNE De Rosa gegn Ítalíu dags. 20. febrúar 1995 (15355/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Neves gegn le Portúgal dags. 20. febrúar 1995 (20683/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Arias Rodriguez gegn l'Spáni dags. 20. febrúar 1995 (25120/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Beerden gegn Hollandi dags. 22. febrúar 1995 (19964/92)[HTML]

Ákvörðun MNE J.H. gegn Noregi dags. 22. febrúar 1995 (20434/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Haussler gegn Þýskalandi dags. 22. febrúar 1995 (20457/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Scott gegn Spáni dags. 22. febrúar 1995 (21335/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Johansson o.fl. gegn Svíþjóð dags. 22. febrúar 1995 (21608/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Thurzo gegn Austurríki dags. 22. febrúar 1995 (21613/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kahil gegn Grikklandi dags. 22. febrúar 1995 (21786/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.B. og T.M.S. Ab gegn Svíþjóð dags. 22. febrúar 1995 (21831/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Fällgren gegn Svíþjóð dags. 22. febrúar 1995 (21849/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Rudofsky gegn Austurríki dags. 22. febrúar 1995 (21944/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Schmid gegn Austurríki dags. 22. febrúar 1995 (21956/93)[HTML]

Ákvörðun MNE B.A. gegn Finnlandi dags. 22. febrúar 1995 (22169/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Robins gegn Bretlandi dags. 22. febrúar 1995 (22410/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Vratsidis gegn Grikklandi dags. 22. febrúar 1995 (22719/93)[HTML]

Ákvörðun MNE K.G. gegn Austurríki dags. 22. febrúar 1995 (22900/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gustafson gegn Svíþjóð dags. 22. febrúar 1995 (23196/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kosar gegn Grikklandi dags. 22. febrúar 1995 (23516/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Petrov gegn Búlgaríu dags. 22. febrúar 1995 (24140/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Garner gegn Bretlandi dags. 22. febrúar 1995 (24264/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dikigoropoulos gegn Kýpur dags. 22. febrúar 1995 (24537/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M.M.-M. gegn Svíþjóð dags. 22. febrúar 1995 (24900/94)[HTML]

Ákvörðun MNE E.L. gegn Þýskalandi dags. 22. febrúar 1995 (25047/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Michalek gegn Póllandi dags. 22. febrúar 1995 (25480/94)[HTML]

Ákvörðun MNE De Feo gegn Ítalíu dags. 22. febrúar 1995 (15610/89)[HTML]

Ákvörðun MNE D.S. og O.P. gegn Ítalíu dags. 22. febrúar 1995 (16300/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Mazza gegn Ítalíu dags. 22. febrúar 1995 (17871/91)[HTML]

Ákvörðun MNE P.B. gegn Ítalíu dags. 22. febrúar 1995 (18755/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Makrides og 30 Autres gegn Grikklandi dags. 22. febrúar 1995 (19386/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ioppolo gegn Ítalíu dags. 22. febrúar 1995 (19425/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Zanellato gegn Ítalíu dags. 22. febrúar 1995 (19453/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Nicastro gegn Ítalíu dags. 22. febrúar 1995 (19986/92)[HTML]

Ákvörðun MNE P.D. gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 1995 (20800/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Duarte Dos Santos gegn le Portúgal dags. 22. febrúar 1995 (20880/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G.H. gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 1995 (21244/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.M.C.S. gegn le Portúgal dags. 22. febrúar 1995 (21599/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-P.G. gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 1995 (21629/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Muller gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 1995 (21802/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bainier o.fl. gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 1995 (21978/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Caron gegn Ítalíu dags. 22. febrúar 1995 (22026/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Amirat gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 1995 (22154/93)[HTML]

Ákvörðun MNE P.-M. R. gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 1995 (22163/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Hunter gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 1995 (22247/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Laplanche gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 1995 (22593/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Z., S., G. & V.I. gegn Grikklandi og Bretlandi dags. 22. febrúar 1995 (22937/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bouchelkia gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 1995 (23078/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Roche gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 1995 (23133/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Sakellaropoulos gegn Grikklandi dags. 22. febrúar 1995 (23436/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Biçilir gegn Sviss dags. 22. febrúar 1995 (23701/94)[HTML]

Ákvörðun MNE L.C. gegn Belgíu dags. 22. febrúar 1995 (23983/94)[HTML]

Ákvörðun MNE C.G. gegn Ítalíu dags. 22. febrúar 1995 (24066/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Campus Agricola Y Ganadera, S.A. gegn l'Spáni dags. 22. febrúar 1995 (24468/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hayat gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 1995 (24736/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bellis gegn Grikklandi dags. 22. febrúar 1995 (24848/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Steinhauser gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 1995 (25108/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Emrem gegn Tyrklandi dags. 22. febrúar 1995 (21996/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Berardi gegn San Marínó dags. 22. febrúar 1995 (24243/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tierce gegn San Marínó dags. 22. febrúar 1995 (24954/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Findlay gegn Bretlandi dags. 23. febrúar 1995 (22107/93)[HTML]

Dómur MDE Gasus Dosier- Und Fördertechnik Gmbh gegn Hollandi dags. 23. febrúar 1995 (15375/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Schnidrig og Schnidrig Hoch- U. Tiefbau Ag gegn Sviss dags. 24. febrúar 1995 (19534/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.L.O. gegn Sviss dags. 24. febrúar 1995 (19822/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Frankel gegn Sviss dags. 24. febrúar 1995 (19976/92)[HTML]

Dómur MDE Mcmichael gegn Bretlandi dags. 24. febrúar 1995 (16424/90)[HTML]

Ákvörðun MNE K.F. gegn Sviss dags. 24. febrúar 1995 (19437/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Zarbl gegn Sviss dags. 24. febrúar 1995 (19889/92)[HTML]

Ákvörðun MNE De Haes og Gysels gegn Belgíu dags. 24. febrúar 1995 (19983/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Q.H. gegn Sviss dags. 24. febrúar 1995 (20770/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Andrist o.fl. gegn Sviss dags. 24. febrúar 1995 (21620/93)[HTML]

Ákvörðun MNE N.C. gegn Frakklandi dags. 24. febrúar 1995 (22134/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.G. gegn Frakklandi dags. 24. febrúar 1995 (22254/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Menvielle gegn Frakklandi dags. 24. febrúar 1995 (22643/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Alcalde og Pedrosa gegn Frakklandi dags. 24. febrúar 1995 (23132/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Carrara, Antonsanti og Pietrotti gegn Frakklandi dags. 24. febrúar 1995 (23293/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Association Mondiale Pour L'Ecole Instrument De Paix gegn Sviss dags. 24. febrúar 1995 (23550/94)[HTML]

Ákvörðun MNE J.F. gegn Frakklandi dags. 24. febrúar 1995 (24104/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Loiseau og Gianesini gegn Sviss dags. 24. febrúar 1995 (24199/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Colak gegn Hollandi dags. 27. febrúar 1995 (22922/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H.H. gegn Hollandi dags. 27. febrúar 1995 (23229/94)[HTML]

Ákvörðun MNE I.V.O. gegn Belgíu dags. 27. febrúar 1995 (20122/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Steijnen gegn Hollandi dags. 28. febrúar 1995 (19963/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Grabenwarter gegn Austurríki dags. 28. febrúar 1995 (21640/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kahil gegn Grikklandi dags. 28. febrúar 1995 (21784/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Z gegn Finnlandi dags. 28. febrúar 1995 (22009/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Maisto gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1995 (17736/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Andreoli gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1995 (19423/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Castellino gegn Grikklandi dags. 28. febrúar 1995 (21161/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Lopez De Felipe gegn l'Spáni dags. 28. febrúar 1995 (23680/94)[HTML]

Ákvörðun MNE O.C. og E.F. gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1995 (24310/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Manca gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1995 (24332/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Maccari gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1995 (24338/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Venturini gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1995 (24342/94)[HTML]

Ákvörðun MNE H.B. gegn Belgíu dags. 28. febrúar 1995 (24631/94)[HTML]

Ákvörðun MNE C.D. gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1995 (25475/94)[HTML]

Ákvörðun MNE X gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1995 (25482/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gossart gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1995 (25483/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rabotin gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1995 (25595/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Degodet gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1995 (25643/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Esclapez gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1995 (25675/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rochigneux gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1995 (25779/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Thebault gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1995 (25805/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cailhol gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1995 (25855/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gitonas, Paleothodoros og Sifounakis gegn Grikklandi dags. 1. mars 1995 (18747/91 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Halford gegn Bretlandi dags. 2. mars 1995 (20605/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Koc gegn Tyrklandi dags. 2. mars 1995 (24257/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ahmed gegn Austurríki dags. 2. mars 1995 (25964/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Pede gegn Ítalíu dags. 2. mars 1995 (15797/89)[HTML]

Ákvörðun MNE H.L.R. gegn Frakklandi dags. 2. mars 1995 (24573/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Demi̇r o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. mars 1995 (21380/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Barto gegn Hollandi dags. 3. mars 1995 (24382/94)[HTML]

Dómur MDE Quinn gegn Frakklandi dags. 22. mars 1995 (18580/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Yasar gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 1995 (22281/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ahmet (Son Of Mehmet), Ahmet (Son Of Sabri) og Isiyok gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 1995 (22309/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Yaşa gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 1995 (22495/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gül gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 1995 (22676/93)[HTML]

Ákvörðun MNE I.S. gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 1995 (22680/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Yokus, Farisogullari, Seftali, Zengin, Altindag, Yardimci, Cicek, Kaya, Karakas, Suzer, Sever og Zengin gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 1995 (23143/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ovat gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 1995 (23180/94)[HTML]

Ákvörðun MNE K.S. gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 1995 (23184/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Akdeniz, Tutus, Avar, Simsek, Atala, Demir, Tas, Yamuk, Yerlikaya gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 1995 (23954/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Artingstoll gegn Bretlandi dags. 3. apríl 1995 (25517/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ruga gegn Ítalíu dags. 3. apríl 1995 (16109/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Erdagöz gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 1995 (21890/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Yazar, Karatas, Aksoy Pour Hep (Parti Du Travail Du Peuple) gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 1995 (22723/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Foucher gegn Frakklandi dags. 4. apríl 1995 (22209/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Danielsson gegn Svíþjóð dags. 5. apríl 1995 (16115/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Lagler gegn Austurríki dags. 5. apríl 1995 (16906/90)[HTML]

Ákvörðun MNE H.B. gegn Sviss dags. 5. apríl 1995 (17951/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Bechter gegn Austurríki dags. 5. apríl 1995 (19125/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Charfa gegn Svíþjóð dags. 5. apríl 1995 (20002/92)[HTML]

Ákvörðun MNE L.K. -D. gegn Sviss dags. 5. apríl 1995 (20320/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Achtari gegn Sviss dags. 5. apríl 1995 (20552/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Olsson gegn Noregi dags. 5. apríl 1995 (20592/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gustavsson gegn Svíþjóð dags. 5. apríl 1995 (21009/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G.K. gegn Sviss dags. 5. apríl 1995 (21084/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Trøber gegn Noregi dags. 5. apríl 1995 (21863/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Einarsson gegn Íslandi dags. 5. apríl 1995 (22596/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Olsson gegn Svíþjóð dags. 5. apríl 1995 (22747/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ljungqvist gegn Svíþjóð dags. 5. apríl 1995 (23346/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Stombrowski o.fl. gegn Svíþjóð dags. 5. apríl 1995 (23977/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Knauf gegn Þýskalandi dags. 5. apríl 1995 (24184/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Charalambous gegn Kýpur dags. 5. apríl 1995 (25369/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Romanescu gegn Rúmeníu dags. 5. apríl 1995 (25496/94)[HTML]

Ákvörðun MNE J.L. gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1995 (17055/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Plüss gegn Sviss dags. 5. apríl 1995 (19535/92)[HTML]

Ákvörðun MNE R.L. og R.R. gegn Sviss dags. 5. apríl 1995 (20930/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Da Silva Santos gegn le Portúgal dags. 5. apríl 1995 (20974/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Weinborn gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1995 (21063/92)[HTML]

Ákvörðun MNE P.N. gegn Sviss dags. 5. apríl 1995 (21216/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kada gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1995 (21245/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kardjoe gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1995 (21248/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn le Portúgal dags. 5. apríl 1995 (21623/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Vitorino gegn le Portúgal dags. 5. apríl 1995 (21864/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Benegas Franco og Brás Franco gegn le Portúgal dags. 5. apríl 1995 (22031/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Rebelo Rosa Almeida og Dias Ribeiro gegn le Portúgal dags. 5. apríl 1995 (22032/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Girão gegn le Portúgal dags. 5. apríl 1995 (23121/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Cruz Bixirão gegn le Portúgal dags. 5. apríl 1995 (24098/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Stincone gegn le Portúgal dags. 5. apríl 1995 (24180/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Pinto De Sousa gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1995 (24728/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Achrafi gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1995 (25312/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hadjadj gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1995 (25562/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Abdouni gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1995 (25750/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hazout gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1995 (25786/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Oulamine gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1995 (25857/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Naceur gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1995 (25913/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Abdelbaki gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1995 (26062/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gonçalves gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1995 (26225/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Felici gegn Lúxemborg dags. 5. apríl 1995 (21903/93)[HTML]

Ákvörðun MNE S.T. gegn Austurríki dags. 6. apríl 1995 (18887/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Hirmann gegn Austurríki dags. 6. apríl 1995 (19363/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Telesystem Tirol Kabeltelevision gegn Austurríki dags. 6. apríl 1995 (20193/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.Z. gegn Austurríki dags. 6. apríl 1995 (22606/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Imad Eldin gegn Grikklandi dags. 6. apríl 1995 (23160/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mulders gegn Hollandi dags. 6. apríl 1995 (23231/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bakare gegn Belgíu dags. 6. apríl 1995 (23931/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Hollandi dags. 6. apríl 1995 (24774/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Elberkani gegn Hollandi dags. 6. apríl 1995 (24775/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Adamides og 57 Others gegn Kýpur dags. 6. apríl 1995 (25502/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Christoforou gegn Kýpur dags. 6. apríl 1995 (25505/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Botti In Levizzani gegn Ítalíu dags. 6. apríl 1995 (15976/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Al Maradni, Gamba, Pugliese og Jasparro gegn Ítalíu dags. 6. apríl 1995 (16387/90 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE P.P. gegn Ítalíu dags. 6. apríl 1995 (18908/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Cetronella gegn Ítalíu dags. 6. apríl 1995 (19586/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Lecoq gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (19855/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G.P. gegn Ítalíu dags. 6. apríl 1995 (20253/92)[HTML]

Ákvörðun MNE De Mitri og De Mitri gegn Ítalíu dags. 6. apríl 1995 (20290/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Scohy gegn Belgíu dags. 6. apríl 1995 (20316/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Lupo gegn Ítalíu dags. 6. apríl 1995 (20543/92)[HTML]

Ákvörðun MNE R.H. gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (21396/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Spaziani gegn Ítalíu dags. 6. apríl 1995 (21572/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Serville gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (21644/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Cirillo gegn Ítalíu dags. 6. apríl 1995 (22028/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Loiseau gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (22093/93)[HTML]

Ákvörðun MNE C.R. gegn Grikklandi dags. 6. apríl 1995 (22348/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Carriere gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (22552/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Frontini gegn Ítalíu dags. 6. apríl 1995 (22703/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Segaud gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (22730/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Alafouzos og "Kyklades Societe Maritime" gegn Grikklandi dags. 6. apríl 1995 (22846/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.P. gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (23116/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-F. gegn contre Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (23126/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Leonard gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (23407/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Q.D.R. gegn Ítalíu dags. 6. apríl 1995 (23481/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cazorla gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (23651/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Duclos gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (23661/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Duclos gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (23666/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Duclos gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (23667/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Guihaume gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (23723/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bejaoui gegn Grikklandi dags. 6. apríl 1995 (23916/94)[HTML]

Ákvörðun MNE G.N. gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (24673/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Furic gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (24857/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Melkert og Van Kooten gegn Belgíu dags. 6. apríl 1995 (25322/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Detruit gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (25845/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Heidinger gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (25932/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Magee gegn Bretlandi dags. 6. apríl 1995 (24892/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Portugália S.A. o.fl. gegn le Portúgal dags. 7. apríl 1995 (20272/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.G.V.R. gegn Hollandi dags. 10. apríl 1995 (20060/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Giner gegn Ítalíu dags. 10. apríl 1995 (18138/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Zielinski, Pradal og Syndicat Departemental De Protection Sociale De La Moselle Cfdt gegn Frakklandi dags. 10. apríl 1995 (24846/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bernaldo Quirós Tacón og 492 Autres gegn l'Spáni dags. 10. apríl 1995 (25315/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Erdagöz gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 1995 (21891/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Sundermann gegn Þýskalandi dags. 11. apríl 1995 (20095/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Kyprianou gegn Kýpur dags. 11. apríl 1995 (21060/92)[HTML]

Ákvörðun MNE V.S. gegn Ítalíu dags. 11. apríl 1995 (20361/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G.A. og N.B. gegn Ítalíu dags. 11. apríl 1995 (22370/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Todescato gegn Ítalíu dags. 11. apríl 1995 (24307/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Polperio o.fl. gegn Ítalíu dags. 11. apríl 1995 (24794/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rossi gegn Ítalíu dags. 11. apríl 1995 (24820/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sacchi gegn Ítalíu dags. 11. apríl 1995 (25107/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Duchet o.fl. gegn Frakklandi dags. 11. apríl 1995 (25757/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Henra gegn Frakklandi dags. 11. apríl 1995 (25972/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Honore gegn Frakklandi dags. 11. apríl 1995 (26068/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kokoghlanian gegn Frakklandi dags. 11. apríl 1995 (26115/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pailot gegn Frakklandi dags. 11. apríl 1995 (26116/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Revemont gegn Frakklandi dags. 11. apríl 1995 (26200/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Zygadlo og Narog gegn San Marínó dags. 13. apríl 1995 (25425/94)[HTML]

Dómur MDE Prager og Oberschlick gegn Austurríki dags. 26. apríl 1995 (15974/90)[HTML]

Dómur MDE Fischer gegn Austurríki dags. 26. apríl 1995 (16922/90)[HTML]

Dómur MDE Piermont gegn Frakklandi dags. 27. apríl 1995 (15773/89 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Paccione gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1995 (16753/90)[HTML]

Dómur MDE Air Canada gegn Bretlandi dags. 5. maí 1995 (18465/91)[HTML]

Ákvörðun MNE N.B. gegn Ítalíu dags. 5. maí 1995 (21804/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Mechelen, Venerius og Pruijmboom gegn Hollandi dags. 15. maí 1995 (21363/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Önen gegn Tyrklandi dags. 15. maí 1995 (22876/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Aytekin gegn Tyrklandi dags. 15. maí 1995 (22880/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 15. maí 1995 (23179/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sahin gegn Tyrklandi dags. 15. maí 1995 (23181/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Çelik gegn Tyrklandi dags. 15. maí 1995 (23655/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ayder, Lalealp, Doman, Biçer og Ekmekçi gegn Tyrklandi dags. 15. maí 1995 (23656/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Çakici gegn Tyrklandi dags. 15. maí 1995 (23657/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bilgin gegn Tyrklandi dags. 15. maí 1995 (23819/94)[HTML]

Ákvörðun MNE H. M.A. og C.V., S.A. gegn l'Spáni dags. 15. maí 1995 (25399/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tejedor García gegn l'Spáni dags. 15. maí 1995 (25420/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Oberschlick gegn Austurríki dags. 16. maí 1995 (23727/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Oberschlick gegn Austurríki dags. 16. maí 1995 (23728/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Magnaghi gegn Ítalíu dags. 16. maí 1995 (15080/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Björkelund gegn Svíþjóð dags. 17. maí 1995 (16511/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Nurioglu gegn Grikklandi dags. 17. maí 1995 (18545/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Korppoo gegn Finnlandi dags. 17. maí 1995 (19341/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Arslan gegn Austurríki dags. 17. maí 1995 (19744/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Stamatiades gegn Grikklandi dags. 17. maí 1995 (19937/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Hüttenmayer gegn Austurríki dags. 17. maí 1995 (21836/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Girardi gegn Austurríki dags. 17. maí 1995 (21985/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Borse gegn Noregi dags. 17. maí 1995 (22173/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.A., H.E. og L.W. gegn Svíþjóð dags. 17. maí 1995 (22317/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Müller gegn Sviss dags. 17. maí 1995 (22335/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.M. gegn Sviss dags. 17. maí 1995 (22441/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Skjoldager gegn Svíþjóð dags. 17. maí 1995 (22504/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Lundgren gegn Svíþjóð dags. 17. maí 1995 (22506/93)[HTML]

Ákvörðun MNE K.N. gegn Sviss dags. 17. maí 1995 (22814/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Hägele gegn Sviss dags. 17. maí 1995 (23014/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.L. gegn Austurríki dags. 17. maí 1995 (23019/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kosek gegn Austurríki dags. 17. maí 1995 (23193/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bereczki gegn Ungverjalandi dags. 17. maí 1995 (23317/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Issa-Churchill gegn Austurríki dags. 17. maí 1995 (23398/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tomaszkiewicz gegn Póllandi dags. 17. maí 1995 (23420/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dumancic gegn Austurríki dags. 17. maí 1995 (23672/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Yesilçinar og Gönen gegn Tyrklandi dags. 17. maí 1995 (23765/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Oviawe gegn Austurríki dags. 17. maí 1995 (23829/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Müller gegn Sviss dags. 17. maí 1995 (23855/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Müller gegn Sviss dags. 17. maí 1995 (24101/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Henzi gegn Sviss dags. 17. maí 1995 (24544/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Marhan gegn Sviss dags. 17. maí 1995 (25037/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kawka gegn Póllandi dags. 17. maí 1995 (25874/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Vasquez Martinez gegn Spáni dags. 17. maí 1995 (25916/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lelujka gegn Póllandi dags. 17. maí 1995 (26226/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Williamson gegn Bretlandi dags. 17. maí 1995 (27008/95)[HTML]

Ákvörðun MNE N.A. gegn Sviss dags. 17. maí 1995 (27020/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (17656/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Scotti gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (17991/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Moreschi gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (18300/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Calcaterra og De Pasquale gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (18668/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Costa gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (18921/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.V. gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (19432/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Jannitti gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (20412/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Prigent gegn Frakklandi dags. 17. maí 1995 (20469/92)[HTML]

Ákvörðun MNE P.I., P.S., Fotopoulos og Moschopoulou gegn Grikklandi dags. 17. maí 1995 (20728/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Gallenzi gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (20732/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Beghini gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (21065/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Antonangeli gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (21234/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Cook gegn le Portúgal dags. 17. maí 1995 (21429/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Mantovanelli gegn Frakklandi dags. 17. maí 1995 (21497/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Duclos gegn Frakklandi dags. 17. maí 1995 (21549/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Salerno gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (21567/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Nasponi gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (21612/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Boule gegn Frakklandi dags. 17. maí 1995 (21844/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H.P.F.G. gegn le Portúgal dags. 17. maí 1995 (22087/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Isasca Tavares Da Silva gegn le Portúgal dags. 17. maí 1995 (22297/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Darroman gegn Frakklandi dags. 17. maí 1995 (22480/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.V. gegn Frakklandi dags. 17. maí 1995 (23015/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Garcia Molero gegn l'Spáni dags. 17. maí 1995 (23279/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Poidimani gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (23310/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Romeo gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (23357/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Casarotti gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (23478/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mercadal gegn Frakklandi dags. 17. maí 1995 (24173/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ventura Mora Giraldes gegn le Portúgal dags. 17. maí 1995 (24187/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Weber gegn Sviss dags. 17. maí 1995 (24501/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Roberts gegn Frakklandi dags. 17. maí 1995 (24672/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mazza gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (24818/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Marcos Da Cunha gegn le Portúgal dags. 17. maí 1995 (24862/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ali gegn Sviss dags. 17. maí 1995 (24881/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Deronzier gegn Frakklandi dags. 17. maí 1995 (24917/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M.-C. B.J. gegn l'Spáni dags. 17. maí 1995 (25122/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Allay gegn Frakklandi dags. 17. maí 1995 (25426/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Roggero gegn Grikklandi dags. 17. maí 1995 (25503/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Castan Baeza gegn l'Spáni dags. 17. maí 1995 (25635/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cunrath gegn Frakklandi dags. 17. maí 1995 (25655/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Abidi gegn Frakklandi dags. 17. maí 1995 (25771/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sahraeean gegn Sviss dags. 17. maí 1995 (25902/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Partouche gegn Frakklandi dags. 17. maí 1995 (25906/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Paricio Ortiz gegn l'Spáni dags. 17. maí 1995 (25910/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sampedro Camean gegn l'Spáni dags. 17. maí 1995 (25949/94)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-J. B.G. og M.-J. G.M. gegn l'Spáni dags. 17. maí 1995 (25951/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hatziproios gegn Grikklandi dags. 17. maí 1995 (26078/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dalia gegn Frakklandi dags. 17. maí 1995 (26102/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pastoris gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (26824/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ten Berge gegn Hollandi dags. 18. maí 1995 (20929/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Verbaant gegn Hollandi dags. 18. maí 1995 (21204/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Selvaratnam gegn Austurríki dags. 18. maí 1995 (21603/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Johnson gegn Bretlandi dags. 18. maí 1995 (22520/93)[HTML]

Ákvörðun MNE De Haan gegn Hollandi dags. 18. maí 1995 (22839/93)[HTML]

Ákvörðun MNE R.L. gegn Hollandi dags. 18. maí 1995 (22942/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Belangenvereniging Ex-Bestuursleden En Ex-Verenigingsraadsleden Van De Veronica Omroep Organisatie, C.T. Van Rossum, Van Den Hoek og Van Eik gegn Hollandi dags. 18. maí 1995 (23789/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Reeswijk gegn Hollandi dags. 18. maí 1995 (24384/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lamrabti gegn Hollandi dags. 18. maí 1995 (24968/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kandel gegn Hollandi dags. 18. maí 1995 (25513/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Peurteners gegn Hollandi dags. 18. maí 1995 (25673/94)[HTML]

Ákvörðun MNE B.P. gegn Ítalíu dags. 18. maí 1995 (20853/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Bonhomme, Ghiozzi og Wacisek gegn Frakklandi dags. 18. maí 1995 (21467/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.F. gegn Frakklandi dags. 18. maí 1995 (21852/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Thiboult gegn Frakklandi dags. 18. maí 1995 (21855/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Erbs gegn Frakklandi dags. 18. maí 1995 (23313/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lagarde gegn Frakklandi dags. 18. maí 1995 (23553/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Loyen gegn Frakklandi dags. 18. maí 1995 (24014/94)[HTML]

Ákvörðun MNE D.P. gegn Frakklandi dags. 18. maí 1995 (24109/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Baretta gegn Frakklandi dags. 18. maí 1995 (24262/94)[HTML]

Ákvörðun MNE El Hechi gegn Frakklandi dags. 18. maí 1995 (24272/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Do.M. og De.M. gegn Frakklandi dags. 18. maí 1995 (24434/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bourven gegn Frakklandi dags. 18. maí 1995 (24623/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Badibenghy-Mwipata gegn Belgíu dags. 18. maí 1995 (25152/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Zeyen gegn Belgíu dags. 18. maí 1995 (25174/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Guerini gegn Frakklandi dags. 18. maí 1995 (25544/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mazur gegn Sviss dags. 18. maí 1995 (26092/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Marsou gegn Belgíu dags. 18. maí 1995 (26234/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.B. gegn Frakklandi dags. 19. maí 1995 (18578/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.S. gegn Svíþjóð dags. 22. maí 1995 (20837/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ilhan gegn Tyrklandi dags. 22. maí 1995 (22277/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Heudens gegn Belgíu dags. 22. maí 1995 (24630/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bahaddar gegn Hollandi dags. 22. maí 1995 (25894/94)[HTML]

Ákvörðun MNE R.H. og M.E. gegn Svíþjóð dags. 22. maí 1995 (26485/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kafkasli gegn Tyrklandi dags. 22. maí 1995 (21106/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Kakavand gegn Tyrklandi dags. 22. maí 1995 (24005/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Nicolaou, Papaleontiou, Savvides og Louca gegn Tyrklandi dags. 23. maí 1995 (16262/90 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Ayala gegn le Portúgal dags. 23. maí 1995 (23663/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Philis gegn Grikklandi dags. 24. maí 1995 (19773/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Marquet gegn Frakklandi dags. 24. maí 1995 (26266/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sönger gegn Sviss dags. 24. maí 1995 (27139/95)[HTML]

Dómur MDE Marlhens gegn Frakklandi dags. 24. maí 1995 (22862/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Maccarone gegn Ítalíu dags. 24. maí 1995 (20175/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Nicoletti gegn Ítalíu dags. 24. maí 1995 (21438/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Faut gegn Belgíu dags. 24. maí 1995 (21964/93)[HTML]

Ákvörðun MNE T.-S.I. gegn Ítalíu dags. 24. maí 1995 (23566/94)[HTML]

Ákvörðun MNE G.L. gegn Ítalíu dags. 24. maí 1995 (24315/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ferrari gegn Ítalíu dags. 24. maí 1995 (25220/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Luzzi gegn Ítalíu dags. 24. maí 1995 (25244/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Marquet gegn Frakklandi dags. 24. maí 1995 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Laurent gegn Frakklandi dags. 24. maí 1995 (26295/95)[HTML]

Ákvörðun MNE S.L. gegn Frakklandi dags. 24. maí 1995 (26365/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Leterme gegn Frakklandi dags. 24. maí 1995 (26387/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fraisse gegn Frakklandi dags. 24. maí 1995 (26512/95)[HTML]

Dómur MDE Kefalas o.fl. gegn Grikklandi dags. 8. júní 1995 (14726/89)[HTML]

Dómur MDE Jamil gegn Frakklandi dags. 8. júní 1995 (15917/89)[HTML]

Dómur MDE Mansur gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1995 (16026/90)[HTML]

Dómur MDE Yağci og Sargin gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1995 (16419/90 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE M.P. gegn Þýskalandi dags. 26. júní 1995 (20950/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.F. gegn Austurríki dags. 26. júní 1995 (22646/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.G. og N.G. gegn Frakklandi dags. 26. júní 1995 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Volkert gegn Austurríki dags. 27. júní 1995 (21024/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ahmad o.fl. gegn Þýskalandi dags. 27. júní 1995 (24131/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A. B. A. gegn Þýskalandi dags. 27. júní 1995 (26556/95)[HTML]

Ákvörðun MNE W.S. gegn Sviss dags. 28. júní 1995 (20231/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE A.T. gegn Bretlandi dags. 28. júní 1995 (20448/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Birnleitner gegn Austurríki dags. 28. júní 1995 (20619/92)[HTML]

Ákvörðun MNE L.J. gegn Finnlandi dags. 28. júní 1995 (21221/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Revesz gegn Ungverjalandi dags. 28. júní 1995 (22049/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Müller gegn Austurríki dags. 28. júní 1995 (22463/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Von Arx-Derungs gegn Sviss dags. 28. júní 1995 (23269/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kühberger gegn Austurríki dags. 28. júní 1995 (23464/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M.L. gegn the Bretlandi dags. 28. júní 1995 (23546/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gioffre gegn Ítalíu dags. 28. júní 1995 (23568/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Koller gegn Austurríki dags. 28. júní 1995 (23772/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Loretz gegn Sviss dags. 28. júní 1995 (23777/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Reitmayr gegn Austurríki dags. 28. júní 1995 (23866/94)[HTML]

Ákvörðun MNE I. S.-B. gegn the Bretlandi dags. 28. júní 1995 (23975/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Brügger gegn Sviss dags. 28. júní 1995 (24372/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Grech gegn Möltu dags. 28. júní 1995 (24492/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Judmaier gegn Austurríki dags. 28. júní 1995 (24659/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Jankovic gegn Austurríki dags. 28. júní 1995 (25777/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sim og Ungson gegn Finnlandi dags. 28. júní 1995 (25946/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Pfeuffer gegn Þýskalandi dags. 28. júní 1995 (26704/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Doymus gegn Sviss dags. 28. júní 1995 (27269/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Timocin gegn Sviss dags. 28. júní 1995 (27275/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Parker gegn the Bretlandi dags. 28. júní 1995 (27286/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mori Puddu gegn Ítalíu dags. 28. júní 1995 (17814/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Manzoni gegn Ítalíu dags. 28. júní 1995 (19218/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Pahor gegn Ítalíu dags. 28. júní 1995 (19927/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Lardelli gegn Sviss dags. 28. júní 1995 (21308/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Eiler gegn Sviss dags. 28. júní 1995 (21355/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Low gegn Sviss dags. 28. júní 1995 (21440/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bonnet gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (21502/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Marty gegn Sviss dags. 28. júní 1995 (21598/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Tangorre gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (21798/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Martimort gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (22151/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Conseil gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (22580/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Daud gegn le Portúgal dags. 28. júní 1995 (22600/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Rizzo Pina gegn Ítalíu dags. 28. júní 1995 (22705/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Caruso gegn Ítalíu dags. 28. júní 1995 (22706/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.S. gegn Ítalíu dags. 28. júní 1995 (22717/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Puzzuoli gegn Ítalíu dags. 28. júní 1995 (22866/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Valentijn gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (22987/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Massey gegn Sviss dags. 28. júní 1995 (23109/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Osuna Sanchez gegn l'Spáni dags. 28. júní 1995 (24366/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rossignol gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (24478/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dudognon gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (24509/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Druelle gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (24552/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Coser gegn Ítalíu dags. 28. júní 1995 (24854/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Robai gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (24927/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Y. M. gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (24948/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hamchaoui gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (25102/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Graveriou gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (25355/94)[HTML]

Ákvörðun MNE C.A. gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (25371/94)[HTML]

Ákvörðun MNE B.J. gegn l'Spáni dags. 28. júní 1995 (25378/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Baptista Correia og Gomes Dos Santos gegn le Portúgal dags. 28. júní 1995 (25380/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sousa Martins og 5 Autres gegn le Portúgal dags. 28. júní 1995 (25381/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sousa Martins og 4 Autres gegn le Portúgal dags. 28. júní 1995 (25382/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lampronti gegn Ítalíu dags. 28. júní 1995 (25449/94)[HTML]

Ákvörðun MNE El Bejjati gegn Belgíu dags. 28. júní 1995 (25713/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Herrero Castro og 13 Autres gegn l'Spáni dags. 28. júní 1995 (25912/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Aeang - Associação Dos Espoliados De Angola og 793 Autres gegn le Portúgal dags. 28. júní 1995 (25934/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Choukri gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (26163/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Deheurle gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (26232/95)[HTML]

Ákvörðun MNE X gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (27405/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Stylianaki gegn Grikklandi dags. 28. júní 1995 (23964/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Zakowski gegn Grikklandi dags. 28. júní 1995 (26642/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Koussios gegn Grikklandi dags. 28. júní 1995 (27134/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Matejka gegn Slóvakíu dags. 28. júní 1995 (24157/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gasparetz gegn Slóvakíu dags. 28. júní 1995 (24506/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Pierre-Bloch gegn Frakklandi dags. 30. júní 1995 (24194/94)[HTML]

Dómur MDE Hentrich gegn Frakklandi (50. gr.) dags. 3. júlí 1995 (13616/88)[HTML]

Ákvörðun MNE H.J.B. gegn Hollandi dags. 4. júlí 1995 (22046/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Buzunis gegn Grikklandi dags. 4. júlí 1995 (22997/93)[HTML]

Ákvörðun MNE S.D.R. gegn Hollandi dags. 4. júlí 1995 (23699/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Soest gegn Hollandi dags. 4. júlí 1995 (23737/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Burlind gegn Svíþjóð dags. 4. júlí 1995 (24721/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kas Ibrahim og Parsom gegn Svíþjóð dags. 4. júlí 1995 (25387/94)[HTML]

Ákvörðun MNE E. S. gegn Finnlandi dags. 4. júlí 1995 (26157/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Domenichini gegn Ítalíu dags. 4. júlí 1995 (15943/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Zaffarana gegn Ítalíu dags. 4. júlí 1995 (17765/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Guerra Baptista gegn le Portúgal dags. 4. júlí 1995 (22664/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Clog gegn Frakklandi dags. 4. júlí 1995 (23575/94)[HTML]

Ákvörðun MNE G.N. gegn Frakklandi dags. 4. júlí 1995 (25448/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Demir gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 1995 (21990/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H.Ö. gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 1995 (22478/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Syndicat Sosyal-Is og Kodas gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 1995 (22726/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Mahruki gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 1995 (22728/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Dimas gegn Grikklandi dags. 4. júlí 1995 (26646/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.P. gegn Austurríki dags. 5. júlí 1995 (20458/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Sárkozi gegn Ungverjalandi dags. 5. júlí 1995 (21967/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Nohejl gegn Tékklandi dags. 5. júlí 1995 (23889/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Malige gegn Frakklandi dags. 5. júlí 1995 (26135/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Guerra o.fl. gegn Ítalíu dags. 6. júlí 1995 (14967/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Sawicki gegn Póllandi dags. 6. júlí 1995 (25085/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Jastrzebski gegn Póllandi dags. 6. júlí 1995 (25669/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mezher gegn Svíþjóð dags. 6. júlí 1995 (25849/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dragicevic gegn Svíþjóð dags. 6. júlí 1995 (27383/95)[HTML]

Ákvörðun MNE F.L. gegn Frakklandi dags. 6. júlí 1995 (21884/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bove gegn Frakklandi dags. 6. júlí 1995 (22027/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.C. gegn Frakklandi dags. 6. júlí 1995 (23769/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gallo gegn Ítalíu dags. 6. júlí 1995 (25575/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Stracuzzi gegn Ítalíu dags. 6. júlí 1995 (25583/94)[HTML]

Ákvörðun MNE G.L.C. gegn Ítalíu dags. 6. júlí 1995 (25584/94)[HTML]

Ákvörðun MNE D.V. gegn Ítalíu dags. 6. júlí 1995 (25832/94)[HTML]

Dómur MDE Morganti gegn Frakklandi dags. 13. júlí 1995 (17831/91)[HTML]

Dómur MDE Kampanis gegn Grikklandi dags. 13. júlí 1995 (17977/91)[HTML]

Dómur MDE Tolstoy Miloslavsky gegn Bretlandi dags. 13. júlí 1995 (18139/91)[HTML]

Dómur MDE Van Der Tang gegn Spáni dags. 13. júlí 1995 (19382/92)[HTML]

Dómur MDE Nasri gegn Frakklandi dags. 13. júlí 1995 (19465/92)[HTML]

Dómur MDE Kerojärvi gegn Finnlandi dags. 19. júlí 1995 (17506/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Tsirlis gegn Grikklandi dags. 4. september 1995 (19233/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Kouloumpas gegn Grikklandi dags. 4. september 1995 (19234/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Sheffield gegn Bretlandi dags. 4. september 1995 (22985/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Horsham gegn Bretlandi dags. 4. september 1995 (23390/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Grigoriades gegn Grikklandi dags. 4. september 1995 (24348/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Aktas gegn Tyrklandi dags. 4. september 1995 (24351/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Association "Regele Mihai" gegn Rúmeníu dags. 4. september 1995 (26916/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.H. gegn Sviss dags. 4. september 1995 (26959/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bachmann, Hofreiter og Gulyn gegn Austurríki dags. 6. september 1995 (19315/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Stolz gegn Austurríki dags. 6. september 1995 (19343/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Lipthay gegn Austurríki dags. 6. september 1995 (19957/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ellies gegn Þýskalandi dags. 6. september 1995 (20335/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Nelles gegn Þýskalandi dags. 6. september 1995 (20695/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Arteaga-Sierra gegn Þýskalandi dags. 6. september 1995 (21365/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kocak gegn Austurríki dags. 6. september 1995 (21510/93)[HTML]

Ákvörðun MNE K.L. gegn Finnlandi dags. 6. september 1995 (21581/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Haslhofer gegn Austurríki dags. 6. september 1995 (21611/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kempers gegn Austurríki dags. 6. september 1995 (21842/93)[HTML]

Ákvörðun MNE U.R. Ag gegn Sviss dags. 6. september 1995 (22201/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Lang-Lüssi gegn Sviss dags. 6. september 1995 (22206/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Palermiti gegn Ítalíu dags. 6. september 1995 (22421/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Satir gegn Austurríki dags. 6. september 1995 (22542/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.G. gegn Sviss dags. 6. september 1995 (23149/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Putz gegn Austurríki dags. 6. september 1995 (23189/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Stadler gegn Austurríki dags. 6. september 1995 (23194/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sacramati gegn Ítalíu dags. 6. september 1995 (23369/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hotel Casino Aregua Parana Ag gegn Austurríki dags. 6. september 1995 (23458/94)[HTML]

Ákvörðun MNE L.N. gegn Þýskalandi dags. 6. september 1995 (23505/94)[HTML]

Ákvörðun MNE G.F. gegn Austurríki dags. 6. september 1995 (23671/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Simonian gegn Þýskalandi dags. 6. september 1995 (24274/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Musial gegn Póllandi dags. 6. september 1995 (24557/94)[HTML]

Ákvörðun MNE R.S. gegn Bretlandi dags. 6. september 1995 (24604/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Trieflinger gegn Þýskalandi dags. 6. september 1995 (25063/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Putz gegn Austurríki dags. 6. september 1995 (25383/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Advic gegn Bretlandi dags. 6. september 1995 (25525/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Trzaska gegn Póllandi dags. 6. september 1995 (25792/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tews gegn Austurríki dags. 6. september 1995 (26941/95)[HTML]

Ákvörðun MNE S.V. gegn Sviss dags. 6. september 1995 (27406/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M.H., M., M., M., S. og I.K. gegn Sviss dags. 6. september 1995 (27683/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lechesne gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (20264/92)[HTML]

Ákvörðun MNE I.O. gegn Sviss dags. 6. september 1995 (21529/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.Z. gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (21668/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.Z. gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (21669/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Adega Cooperativa Do Bombarral gegn le Portúgal dags. 6. september 1995 (22085/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Fogeiro Pereira gegn le Portúgal dags. 6. september 1995 (22175/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-P. P. gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (22239/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Lestienne gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (22331/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Extrema-Douro gegn le Portúgal dags. 6. september 1995 (22540/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Veriter gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (22579/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Polónio gegn le Portúgal dags. 6. september 1995 (22679/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Paletaco - Paletes E Tacos Mondego, Lda gegn le Portúgal dags. 6. september 1995 (22915/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Garcia Faria gegn le Portúgal dags. 6. september 1995 (22916/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Laplace gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (23036/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Duclos gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (23107/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Milioni Guerriero og Mansueti gegn Ítalíu dags. 6. september 1995 (23306/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sakellaropoulos gegn Grikklandi dags. 6. september 1995 (23436/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Elbialy gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (23438/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cooperativa "La Laurentina" gegn Ítalíu dags. 6. september 1995 (23529/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Touihri gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (24245/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bentz Mohamed Ben Abdeslam Lechkar El Boufrahia og 13 Autres gegn l'Spáni dags. 6. september 1995 (24363/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mamalis gegn Grikklandi dags. 6. september 1995 (24470/94)[HTML]

Ákvörðun MNE V.N. D.S. gegn Ítalíu dags. 6. september 1995 (24543/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Negroni gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (24546/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Krafft gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (24553/94)[HTML]

Ákvörðun MNE C.M.C. gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (24915/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sari gegn Sviss dags. 6. september 1995 (24930/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Scalfari gegn Ítalíu dags. 6. september 1995 (25007/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Riva gegn Ítalíu dags. 6. september 1995 (25223/94)[HTML]

Ákvörðun MNE V.P. gegn Ítalíu dags. 6. september 1995 (25293/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Campion gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (25547/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Scriva gegn Sviss dags. 6. september 1995 (25628/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Nuno Guerreiro Lopes gegn le Portúgal dags. 6. september 1995 (25678/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Czerniawski gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (25920/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tronchet og Pertuiset gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (25929/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Jahier gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (26117/95)[HTML]

Ákvörðun MNE J.P. gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (26215/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Redondo Diestro gegn l'Spáni dags. 6. september 1995 (26224/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Escalada Fernandez og Blazquez Solis gegn l'Spáni dags. 6. september 1995 (26263/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Moncomble gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (26368/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Goilon og Albert Goilon gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (26369/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Frei gegn l'Spáni dags. 6. september 1995 (26456/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Matencio gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (26477/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Elvira Mendoza gegn l'Spáni dags. 6. september 1995 (26533/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Benkhelouf gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (26587/95)[HTML]

Ákvörðun MNE El Yakouti gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (26678/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hartman gegn Tékklandi dags. 6. september 1995 (25789/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Seidlová gegn Slóvakíu dags. 6. september 1995 (25461/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sulko gegn Slóvakíu dags. 6. september 1995 (26962/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Delouvy o.fl. gegn San Marínó dags. 6. september 1995 (24653/94)[HTML]

Ákvörðun MNE J.S. o.fl. gegn Hollandi dags. 7. september 1995 (14561/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Paulsen-Medalen o.fl. gegn Svíþjóð dags. 7. september 1995 (16817/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Gustafsson gegn Svíþjóð dags. 7. september 1995 (21370/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gradin gegn Svíþjóð dags. 7. september 1995 (22759/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Olsson gegn Svíþjóð dags. 7. september 1995 (22977/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Iskandarani gegn Svíþjóð dags. 7. september 1995 (23222/94)[HTML]

Ákvörðun MNE S.N.C. Molin Insaat gegn Tyrklandi dags. 7. september 1995 (23762/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Altun gegn Tyrklandi dags. 11. september 1995 (24561/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Popescu og Cucu gegn Frakklandi dags. 11. september 1995 (28152/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Ahmed o.fl. gegn Bretlandi dags. 12. september 1995 (22954/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Mayr gegn Austurríki dags. 13. september 1995 (22097/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Zogjani gegn Finnlandi dags. 13. september 1995 (25411/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mleczko gegn Póllandi dags. 13. september 1995 (26173/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Weber og 12 Autres gegn Sviss dags. 13. september 1995 (21115/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Demirtepe gegn Frakklandi dags. 13. september 1995 (23492/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ravatel gegn Frakklandi dags. 13. september 1995 (24006/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Zakarian gegn Frakklandi dags. 13. september 1995 (24592/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Brunier gegn Frakklandi dags. 13. september 1995 (25100/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Villaron gegn Frakklandi dags. 13. september 1995 (25773/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Gaspare gegn Ítalíu dags. 13. september 1995 (26007/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Franceschi gegn Ítalíu dags. 13. september 1995 (26022/94)[HTML]

Ákvörðun MNE R.M. gegn Ítalíu dags. 13. september 1995 (26045/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mizzi gegn Frakklandi dags. 13. september 1995 (26074/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rosu gegn Rúmeníu dags. 13. september 1995 (27054/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Garofalo gegn Frakklandi dags. 13. september 1995 (27315/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Richard gegn Frakklandi dags. 13. september 1995 (27316/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gautier gegn Frakklandi dags. 13. september 1995 (27317/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Puskullu gegn Frakklandi dags. 13. september 1995 (27687/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Akbas gegn Þýskalandi dags. 14. september 1995 (25168/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bhuyian gegn Svíþjóð dags. 14. september 1995 (26516/95)[HTML]

Ákvörðun MNE D.B. gegn Svíþjóð dags. 14. september 1995 (26969/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Velita Flores gegn Svíþjóð dags. 14. september 1995 (28392/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Shaud Walli Ullah gegn Frakklandi dags. 14. september 1995 (25844/94)[HTML]

Ákvörðun MNE R.A.M. gegn Frakklandi dags. 14. september 1995 (25888/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Boumail gegn Frakklandi dags. 14. september 1995 (26243/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Usta gegn Tyrklandi dags. 15. september 1995 (20705/92)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Vogt gegn Þýskalandi dags. 26. september 1995 (17851/91)[HTML]

Dómur MDE Diennet gegn Frakklandi dags. 26. september 1995 (18160/91)[HTML]

Dómur MDE G. gegn Frakklandi dags. 27. september 1995 (15312/89)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Mccann o.fl. gegn Bretlandi dags. 27. september 1995 (18984/91)[HTML]

Dómur MDE Spadea og Scalabrino gegn Ítalíu dags. 28. september 1995 (12868/87)[HTML]

Dómur MDE Procola gegn Lúxemborg dags. 28. september 1995 (14570/89)[HTML]

Dómur MDE Masson og Van Zon gegn Hollandi dags. 28. september 1995 (15346/89 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Scollo gegn Ítalíu dags. 28. september 1995 (19133/91)[HTML]

Ákvörðun MNE W.G.P.V. gegn Hollandi dags. 11. október 1995 (21202/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Allan Jacobsson gegn Svíþjóð dags. 16. október 1995 (16970/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A.P., M.P. og T.P. gegn Sviss dags. 16. október 1995 (19958/92)[HTML]

Ákvörðun MNE E.L., R.L. og J.O.-L. gegn Sviss dags. 16. október 1995 (20919/92)[HTML]

Ákvörðun MNE J.J. gegn Hollandi dags. 16. október 1995 (21351/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Jankowski, U.S. W. gegn Póllandi dags. 16. október 1995 (23935/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Askar gegn the Bretlandi dags. 16. október 1995 (26373/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Onyegbule gegn Austurríki dags. 16. október 1995 (26609/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Dirlik gegn Tyrklandi dags. 16. október 1995 (26974/95)[HTML]

Ákvörðun MNE P.L. gegn Frakklandi dags. 16. október 1995 (21503/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Pentidis, Katharios og Stagopoulos gegn Grikklandi dags. 16. október 1995 (23238/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Efstratiou gegn Grikklandi dags. 16. október 1995 (24095/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Karasu gegn Grikklandi dags. 16. október 1995 (20238/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Tuksavul gegn Tyrklandi dags. 16. október 1995 (21107/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Sun gegn Tyrklandi dags. 16. október 1995 (21108/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Incal gegn Tyrklandi dags. 16. október 1995 (22678/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Peutl gegn Austurríki dags. 18. október 1995 (17971/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Radio Abc gegn Austurríki dags. 18. október 1995 (19736/92)[HTML]

Ákvörðun MNE R.M.D. gegn Sviss dags. 18. október 1995 (19800/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Savoia gegn Ítalíu dags. 18. október 1995 (20358/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G.F. gegn Sviss dags. 18. október 1995 (20571/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gerrard gegn Bretlandi dags. 18. október 1995 (21451/93)[HTML]

Ákvörðun MNE R. H. gegn Þýskalandi dags. 18. október 1995 (21634/93)[HTML]

Ákvörðun MNE T.M. gegn Bretlandi dags. 18. október 1995 (21848/93)[HTML]

Ákvörðun MNE D. S. gegn Finnlandi dags. 18. október 1995 (22030/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M., A.N. og T.F. gegn Austurríki dags. 18. október 1995 (22034/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Balmer-Schafroth og Nine Others gegn Sviss dags. 18. október 1995 (22110/93)[HTML]

Ákvörðun MNE I.T.L.H. gegn Finnlandi dags. 18. október 1995 (22183/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Jüngling o.fl. gegn Þýskalandi dags. 18. október 1995 (22353/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bammer gegn Austurríki dags. 18. október 1995 (22363/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Jacq gegn Finnlandi dags. 18. október 1995 (22470/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Örjestam gegn Svíþjóð dags. 18. október 1995 (22587/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Försti gegn Finnlandi dags. 18. október 1995 (22588/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Vanhatalo gegn Finnlandi dags. 18. október 1995 (22692/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Esposito gegn Ítalíu dags. 18. október 1995 (23572/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kleinbichler gegn Austurríki dags. 18. október 1995 (23806/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Jackiewicz gegn Póllandi dags. 18. október 1995 (23980/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Demel gegn Austurríki dags. 18. október 1995 (24208/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Keto-Tokoi o.fl. gegn Finnlandi dags. 18. október 1995 (24579/94)[HTML]

Ákvörðun MNE E.D. gegn Írlandi dags. 18. október 1995 (25054/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Proszak gegn Póllandi dags. 18. október 1995 (25086/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Speer gegn Þýskalandi dags. 18. október 1995 (25117/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Meister gegn Þýskalandi dags. 18. október 1995 (25157/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Scharpf gegn Þýskalandi dags. 18. október 1995 (25274/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Klamecki gegn Póllandi dags. 18. október 1995 (25415/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Buchinger gegn Austurríki dags. 18. október 1995 (25484/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tarantino gegn Þýskalandi dags. 18. október 1995 (25493/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Putz gegn Austurríki dags. 18. október 1995 (25494/94)[HTML]

Ákvörðun MNE E. A. gegn the Bretlandi dags. 18. október 1995 (25649/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Borg gegn Möltu dags. 18. október 1995 (25679/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Szczepanski gegn Póllandi dags. 18. október 1995 (25695/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ali gegn the Bretlandi dags. 18. október 1995 (25936/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Schrepffer gegn Þýskalandi dags. 18. október 1995 (25993/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Wielgosz gegn Póllandi dags. 18. október 1995 (26169/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Öztürk gegn Austurríki dags. 18. október 1995 (26400/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Blum og Jacobi gegn Austurríki dags. 18. október 1995 (26527/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ochensberger gegn Austurríki dags. 18. október 1995 (27047/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Köz gegn Austurríki dags. 18. október 1995 (27525/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Intrieri gegn Ítalíu dags. 18. október 1995 (16609/90)[HTML]

Ákvörðun MNE W.S. gegn Sviss dags. 18. október 1995 (19409/92)[HTML]

Ákvörðun MNE F.S. og E. D.G. gegn Ítalíu dags. 18. október 1995 (19824/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Mazzelli gegn Ítalíu dags. 18. október 1995 (20730/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Arichetta gegn Ítalíu dags. 18. október 1995 (20854/92)[HTML]

Ákvörðun MNE De Brabandere o.fl. gegn Belgíu dags. 18. október 1995 (21010/92)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-M.R. gegn Austurríki dags. 18. október 1995 (21371/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Rossi gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (21533/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kemmache gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (22513/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bernard gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (22885/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Figoli gegn Ítalíu dags. 18. október 1995 (22905/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Fournier gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (23070/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Fretes gegn le Portúgal dags. 18. október 1995 (23206/94)[HTML]

Ákvörðun MNE C. F. gegn Sviss dags. 18. október 1995 (23208/94)[HTML]

Ákvörðun MNE F.D. gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (23262/94)[HTML]

Ákvörðun MNE P.S. gegn v. Finnlandi dags. 18. október 1995 (23378/94)[HTML]

Ákvörðun MNE G.K. gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (23435/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.C. gegn Ítalíu dags. 18. október 1995 (23588/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Vieira Pimenta gegn le Portúgal dags. 18. október 1995 (24097/94)[HTML]

Ákvörðun MNE T.F. gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (24233/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Harrab gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (24651/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hayat gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (24736/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ballestra gegn Ítalíu dags. 18. október 1995 (24920/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mehemi gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (25017/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Pelet gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (25075/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Nayir gegn l'Spáni dags. 18. október 1995 (25162/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Zehar gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (25408/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Spera gegn Ítalíu dags. 18. október 1995 (25450/94)[HTML]

Ákvörðun MNE B.J. gegn l'Spáni dags. 18. október 1995 (25697/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gippa gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (25819/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mora Do Vale gegn le Portúgal dags. 18. október 1995 (25914/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Raimondo gegn Ítalíu dags. 18. október 1995 (26032/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mezzasalma gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (26196/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Gregorio og Recchia gegn Ítalíu dags. 18. október 1995 (27170/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Corbetta gegn Ítalíu dags. 18. október 1995 (27190/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Souare gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (27271/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Libreros Gonzales og Beltran gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (27283/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Andre gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (27759/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Peluso gegn Ítalíu dags. 18. október 1995 (27770/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bertrand gegn Lúxemborg dags. 18. október 1995 (23731/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Damm gegn Danmörku dags. 19. október 1995 (22230/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Berglund o.fl. gegn Svíþjóð dags. 19. október 1995 (24191/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dahlström og Håkansson gegn Svíþjóð dags. 19. október 1995 (24866/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kremers gegn Hollandi dags. 19. október 1995 (25205/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hols gegn Hollandi dags. 19. október 1995 (25206/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kremers gegn Hollandi dags. 19. október 1995 (25207/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kremers gegn Hollandi dags. 19. október 1995 (25208/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Roestenburg gegn Hollandi dags. 19. október 1995 (25706/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lauko gegn Slóvakíu dags. 19. október 1995 (26138/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Dushi gegn Svíþjóð dags. 19. október 1995 (26305/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kremers gegn Hollandi dags. 19. október 1995 (26596/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Tunc og Family gegn Svíþjóð dags. 19. október 1995 (27442/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bolouri gegn Svíþjóð dags. 19. október 1995 (28268/95)[HTML]

Ákvörðun MNE P.S. gegn Frakklandi dags. 19. október 1995 (20225/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Peltier og Torres gegn Frakklandi dags. 19. október 1995 (22008/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Simonnet gegn Frakklandi dags. 19. október 1995 (23037/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.B. gegn Frakklandi dags. 19. október 1995 (24275/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Eyoum-Priso gegn Frakklandi dags. 19. október 1995 (24352/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Constructions Mecaniques De Normandie gegn Frakklandi dags. 19. október 1995 (25241/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Missotten gegn Belgíu dags. 19. október 1995 (25552/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Le Calvez gegn Frakklandi dags. 19. október 1995 (25554/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Capdeville gegn Frakklandi dags. 19. október 1995 (25615/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Boudou gegn Frakklandi dags. 19. október 1995 (26216/95)[HTML]

Ákvörðun MNE L.A. gegn Frakklandi dags. 19. október 1995 (26572/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lammari gegn Frakklandi dags. 19. október 1995 (26594/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kalibi gegn Frakklandi dags. 19. október 1995 (26714/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Babánková gegn Tékklandi dags. 19. október 1995 (25893/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Beke gegn Slóvakíu dags. 19. október 1995 (24505/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ersöz, Çetin, Kaya og Ülkem Basin Ve Yayincilik Sanayi Ticaret Ltd gegn Tyrklandi dags. 20. október 1995 (23144/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Szücs gegn Austurríki dags. 23. október 1995 (20602/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Werner gegn Austurríki dags. 23. október 1995 (21835/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Sorabjee gegn the Bretlandi dags. 23. október 1995 (23938/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Jaramillo gegn the Bretlandi dags. 23. október 1995 (24865/94)[HTML]

Dómur MDE Schmautzer gegn Austurríki dags. 23. október 1995 (15523/89)[HTML]

Dómur MDE Umlauft gegn Austurríki dags. 23. október 1995 (15527/89)[HTML]

Dómur MDE Gradinger gegn Austurríki dags. 23. október 1995 (15963/90)[HTML]

Dómur MDE Pramstaller gegn Austurríki dags. 23. október 1995 (16713/90)[HTML]

Dómur MDE Palaoro gegn Austurríki dags. 23. október 1995 (16718/90)[HTML]

Dómur MDE Pfarrmeier gegn Austurríki dags. 23. október 1995 (16841/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Usta gegn Tyrklandi dags. 23. október 1995 (20705/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Garyfallou A.E.B.E. gegn Grikklandi dags. 24. október 1995 (18996/91)[HTML]

Ákvörðun MNE D. F. gegn Bretlandi dags. 24. október 1995 (22401/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gmeiner gegn Austurríki dags. 24. október 1995 (23394/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.S. gegn Tyrklandi dags. 24. október 1995 (24124/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M.H. o.fl. gegn Frakklandi dags. 24. október 1995 (26201/95)[HTML]

Dómur MDE Agrotexim o.fl. gegn Grikklandi dags. 24. október 1995 (14807/89)[HTML]

Dómur MDE Iribarne Pérez gegn Frakklandi dags. 24. október 1995 (16462/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Democles gegn Frakklandi dags. 24. október 1995 (20982/92)[HTML]

Ákvörðun MNE J.L. N. gegn Frakklandi dags. 24. október 1995 (22641/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Boumalala gegn Frakklandi dags. 24. október 1995 (23071/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Tarighi Wageh Dashti gegn Grikklandi dags. 24. október 1995 (24453/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Papageorgiou gegn Grikklandi dags. 24. október 1995 (24628/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Makriyannis gegn Grikklandi dags. 24. október 1995 (24890/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Grignano gegn Ítalíu dags. 24. október 1995 (26408/95)[HTML]

Ákvörðun MNE F.P. gegn Ítalíu dags. 24. október 1995 (26421/95)[HTML]

Ákvörðun MNE F.P. gegn Ítalíu dags. 24. október 1995 (26422/95)[HTML]

Ákvörðun MNE L. U. gegn Ítalíu dags. 24. október 1995 (26423/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Todesco gegn Ítalíu dags. 24. október 1995 (26436/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Paraskevas gegn Grikklandi dags. 24. október 1995 (25051/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cankoçak gegn Tyrklandi dags. 24. október 1995 (25182/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Shabo o.fl. gegn Svíþjóð dags. 26. október 1995 (28239/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kifle gegn Svíþjóð dags. 26. október 1995 (28275/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kharsa gegn Svíþjóð dags. 26. október 1995 (28419/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Maleville gegn Frakklandi dags. 26. október 1995 (20798/92)[HTML]

Ákvörðun MNE W. S. gegn Sviss dags. 26. október 1995 (21913/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Sabohai gegn Tyrklandi dags. 26. október 1995 (24615/94)[HTML]

Dómur MDE Baegen gegn Hollandi dags. 27. október 1995 (16696/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Sahami gegn Tyrklandi dags. 27. október 1995 (24611/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Samani gegn Tyrklandi dags. 27. október 1995 (24612/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Esfendiari gegn Tyrklandi dags. 27. október 1995 (24613/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ghanevati gegn Tyrklandi dags. 27. október 1995 (24614/94)[HTML]

Dómur MDE Papamichalopoulos o.fl. gegn Grikklandi (50. gr.) dags. 31. október 1995 (14556/89)[HTML]

Dómur MDE Pressos Compania Naviera S.A. o.fl. gegn Belgíu dags. 20. nóvember 1995 (17849/91)[HTML]

Dómur MDE British-American Tobacco Company Ltd gegn Hollandi dags. 20. nóvember 1995 (19589/92)[HTML]

Dómur MDE Velosa Barreto gegn Portúgal dags. 21. nóvember 1995 (18072/91)[HTML]

Dómur MDE Acquaviva gegn Frakklandi dags. 21. nóvember 1995 (19248/91)[HTML]

Dómur MDE Bryan gegn Bretlandi dags. 22. nóvember 1995 (19178/91)[HTML]

Dómur MDE S.W. gegn Bretlandi dags. 22. nóvember 1995 (20166/92)[HTML]

Dómur MDE C.R. gegn Bretlandi dags. 22. nóvember 1995 (20190/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gautrin o.fl. gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1995 (21257/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE B.C. gegn Sviss dags. 27. nóvember 1995 (21353/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Larissis o.fl. gegn Grikklandi dags. 27. nóvember 1995 (23372/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Petrou og Konstantinou gegn Kýpur dags. 27. nóvember 1995 (24120/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Poletek gegn Póllandi dags. 27. nóvember 1995 (26612/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Leung gegn le Portúgal dags. 27. nóvember 1995 (24464/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lei Ch'An Wá gegn le Portúgal dags. 27. nóvember 1995 (25410/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcginley og Egan gegn Bretlandi dags. 28. nóvember 1995 (21825/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Tanrikulu gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 1995 (23763/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sarli gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 1995 (24490/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Baxter gegn Bretlandi dags. 28. nóvember 1995 (24835/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Coyne gegn Bretlandi dags. 28. nóvember 1995 (25942/94)[HTML]

Ákvörðun MNE G.B. gegn Ítalíu dags. 29. nóvember 1995 (19496/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Størksen gegn Noregi dags. 29. nóvember 1995 (19819/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Higgins o.fl. gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (20124/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Tappe gegn Austurríki dags. 29. nóvember 1995 (20161/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Hengl gegn Austurríki dags. 29. nóvember 1995 (20178/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.W.K. gegn Sviss dags. 29. nóvember 1995 (20241/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Bulut gegn Austurríki dags. 29. nóvember 1995 (20807/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.H. gegn Sviss dags. 29. nóvember 1995 (20918/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ylipää gegn Finnlandi dags. 29. nóvember 1995 (21357/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Hämmerle gegn Austurríki dags. 29. nóvember 1995 (21426/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Beleggings- En Beeheersmaatschappij Indiana V.B. gegn Hollandi dags. 29. nóvember 1995 (21491/93)[HTML]

Ákvörðun MNE T.K. og H.A.K. gegn Austurríki dags. 29. nóvember 1995 (21858/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE K.T. gegn Grikklandi dags. 29. nóvember 1995 (22051/93)[HTML]

Ákvörðun MNE The Estate Of Late Mr. Frans Nestor Hildén gegn Finnlandi dags. 29. nóvember 1995 (22693/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Stifter gegn Austurríki dags. 29. nóvember 1995 (22770/93)[HTML]

Ákvörðun MNE N. og Subsequently I.L. gegn Svíþjóð dags. 29. nóvember 1995 (22836/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.B. gegn Póllandi dags. 29. nóvember 1995 (23103/93)[HTML]

Ákvörðun MNE S.M. og G.C. gegn Bretlandi dags. 29. nóvember 1995 (23716/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Khan gegn Bretlandi dags. 29. nóvember 1995 (23860/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Isik gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 1995 (24128/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Walkowska gegn Póllandi dags. 29. nóvember 1995 (24147/94)[HTML]

Ákvörðun MNE E.D.C. gegn Bretlandi dags. 29. nóvember 1995 (24433/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bogdanski gegn Svíþjóð dags. 29. nóvember 1995 (24482/94)[HTML]

Ákvörðun MNE R.T. gegn Bretlandi dags. 29. nóvember 1995 (25145/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Smith gegn Bretlandi dags. 29. nóvember 1995 (25373/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.R. gegn Bretlandi dags. 29. nóvember 1995 (25527/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Potts gegn Þýskalandi dags. 29. nóvember 1995 (25534/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.N.M. & Co. gegn Bretlandi dags. 29. nóvember 1995 (25602/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Özkaran gegn Þýskalandi dags. 29. nóvember 1995 (25783/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Radolf gegn Austurríki dags. 29. nóvember 1995 (25965/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Budd gegn Bretlandi dags. 29. nóvember 1995 (26267/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Spadrna gegn Tékklandi dags. 29. nóvember 1995 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Spadrna gegn Tékklandi dags. 29. nóvember 1995 (26345/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Zmalinski gegn Póllandi dags. 29. nóvember 1995 (26622/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kadyrov gegn Svíþjóð dags. 29. nóvember 1995 (26727/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Nowojski gegn Póllandi dags. 29. nóvember 1995 (26756/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ebibomi o.fl. gegn Bretlandi dags. 29. nóvember 1995 (26922/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Movement For Democratic Kingdom gegn Búlgaríu dags. 29. nóvember 1995 (27608/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Davy gegn Bretlandi dags. 29. nóvember 1995 (27771/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Georgiades gegn Kýpur dags. 29. nóvember 1995 (28130/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Giovenco gegn Ítalíu dags. 29. nóvember 1995 (18830/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Cimmino gegn Ítalíu dags. 29. nóvember 1995 (20254/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G.B. gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (20282/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Borghini gegn Ítalíu dags. 29. nóvember 1995 (21568/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Lanza gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (21911/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Montousse gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (21976/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.N. gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (22578/93)[HTML]

Ákvörðun MNE P.G. gegn Ítalíu dags. 29. nóvember 1995 (22716/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Isnardi gegn Ítalíu dags. 29. nóvember 1995 (22979/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Belfond gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (23040/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Girão gegn le Portúgal dags. 29. nóvember 1995 (23121/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Maugueret gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (23409/94)[HTML]

Ákvörðun MNE S.G. gegn Sviss dags. 29. nóvember 1995 (23460/94)[HTML]

Ákvörðun MNE G.B. gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (23899/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bardella gegn Ítalíu dags. 29. nóvember 1995 (23967/94)[HTML]

Ákvörðun MNE H.G. gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (24013/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Eugénio Da Conceição (Ii) gegn le Portúgal dags. 29. nóvember 1995 (24099/94)[HTML]

Ákvörðun MNE R.M. gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (24105/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Calhaço gegn le Portúgal dags. 29. nóvember 1995 (24216/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Maury gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (24231/94)[HTML]

Ákvörðun MNE "Edmundo Fragata, Lda", Da Silva Luís, Domingos og Reis Semedo gegn le Portúgal dags. 29. nóvember 1995 (24367/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires (Ii) gegn le Portúgal dags. 29. nóvember 1995 (24461/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Niglio gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (24547/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Pansart gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (24684/94)[HTML]

Ákvörðun MNE V.C. gegn Ítalíu dags. 29. nóvember 1995 (24910/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Morlet gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (25164/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Maljean gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (25309/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Szokoloczy-Grobet gegn Sviss dags. 29. nóvember 1995 (25359/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cham gegn Belgíu dags. 29. nóvember 1995 (25712/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ribon gegn Ítalíu dags. 29. nóvember 1995 (25745/94)[HTML]

Ákvörðun MNE T.B. gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (25846/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Legendre gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (25924/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Piola Caselli gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (26085/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lemoine o.fl. gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (26242/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Roux gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (26355/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bo gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (26386/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Konstantinidis gegn Grikklandi dags. 29. nóvember 1995 (26501/95)[HTML]

Ákvörðun MNE U.O. gegn Ítalíu dags. 29. nóvember 1995 (26781/95)[HTML]

Ákvörðun MNE H.D. gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (26928/95)[HTML]

Ákvörðun MNE X gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (27405/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Stamoulakatos gegn Grikklandi og Bretlandi dags. 29. nóvember 1995 (27567/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Radulescu gegn Rúmeníu dags. 29. nóvember 1995 (28115/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Maignant gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1995 (24548/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ruivo gegn le Portúgal dags. 30. nóvember 1995 (26072/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Camacho Nucete og 8 Autres gegn l'Spáni dags. 30. nóvember 1995 (27024/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ulutas gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1995 (27640/95)[HTML]

Ákvörðun MNE L. T.R., J.-A. E.C., R.-M. G.G., A. P.V., F. S.O. og M. G.B. gegn l'Spáni dags. 30. nóvember 1995 (27813/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE K.O.S. gegn Tyrklandi dags. 4. desember 1995 (24565/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bowman og The Society For The Protection Of Unborn Children (Spuc) gegn Bretlandi dags. 4. desember 1995 (24839/94)[HTML]

Dómur MDE Terranova gegn Ítalíu dags. 4. desember 1995 (17156/90)[HTML]

Dómur MDE Ribitsch gegn Austurríki dags. 4. desember 1995 (18896/91)[HTML]

Dómur MDE Ciricosta og Viola gegn Ítalíu dags. 4. desember 1995 (19753/92)[HTML]

Dómur MDE Bellet gegn Frakklandi dags. 4. desember 1995 (23805/94)[HTML]

Ákvörðun MNE P.C. gegn Ítalíu dags. 4. desember 1995 (19426/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ertak gegn Tyrklandi dags. 4. desember 1995 (20764/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Clark gegn Bretlandi dags. 5. desember 1995 (23387/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ramo gegn Ítalíu dags. 5. desember 1995 (21570/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Nikovic gegn Svíþjóð dags. 7. desember 1995 (28285/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sass gegn Frakklandi dags. 7. janúar 1996 (26726/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ste Azul Residence og Espanol gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1996 (23339/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Polycarpou Bros Ltd gegn Kýpur dags. 15. janúar 1996 (25366/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Arrabal gegn Spáni dags. 15. janúar 1996 (25787/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Flanders gegn Hollandi dags. 15. janúar 1996 (25982/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gaweda gegn Póllandi dags. 15. janúar 1996 (26229/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Azul Residence og Rene Espanol gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1996 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Papamanolis gegn Grikklandi dags. 15. janúar 1996 (25528/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Malige gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1996 (27812/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Edificaciones March Gallego S.A. og March Olmos gegn Spáni dags. 15. janúar 1996 (28028/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Szego gegn Ungverjalandi dags. 16. janúar 1996 (21647/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Dür gegn Austurríki dags. 16. janúar 1996 (22342/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Schuschou gegn Austurríki dags. 16. janúar 1996 (22446/93)[HTML]

Ákvörðun MNE P.W. gegn Austurríki dags. 16. janúar 1996 (22604/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Baumgartner o.fl. gegn Austurríki dags. 16. janúar 1996 (23085/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Karolyi gegn Austurríki dags. 16. janúar 1996 (24251/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Weh gegn Austurríki dags. 16. janúar 1996 (24397/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rebhandl gegn Austurríki dags. 16. janúar 1996 (24398/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tews gegn Austurríki dags. 16. janúar 1996 (24426/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rebrica gegn Austurríki dags. 16. janúar 1996 (24429/94)[HTML]

Ákvörðun MNE J.A. gegn Austurríki dags. 16. janúar 1996 (24656/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sztajer gegn Póllandi dags. 16. janúar 1996 (24715/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Yavuz gegn Austurríki dags. 16. janúar 1996 (25050/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mayer gegn Austurríki dags. 16. janúar 1996 (25095/94)[HTML]

Ákvörðun MNE P.P. o.fl. gegn Bretlandi dags. 16. janúar 1996 (25297/94)[HTML]

Ákvörðun MNE H.F. K.-F. gegn Þýskalandi dags. 16. janúar 1996 (25629/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Brock gegn Bretlandi dags. 16. janúar 1996 (26279/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bates gegn Bretlandi dags. 16. janúar 1996 (26280/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bibi gegn Bretlandi dags. 16. janúar 1996 (26290/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pathan gegn Bretlandi dags. 16. janúar 1996 (26292/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Jenny gegn Sviss dags. 16. janúar 1996 (27043/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Özdemir gegn Austurríki dags. 16. janúar 1996 (27646/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Crothers gegn Bretlandi dags. 16. janúar 1996 (27842/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Foster gegn Bretlandi dags. 16. janúar 1996 (28846/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bullock gegn Bretlandi dags. 16. janúar 1996 (29102/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bloesch gegn Sviss dags. 16. janúar 1996 (21565/93)[HTML]

Ákvörðun MNE C.A. gegn Sviss dags. 16. janúar 1996 (21803/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Menvielle gegn Frakklandi dags. 16. janúar 1996 (22643/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.P.A., G. og R.D. gegn Sviss dags. 16. janúar 1996 (22834/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-C. S. gegn Frakklandi dags. 16. janúar 1996 (23075/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Beltrando gegn Sviss dags. 16. janúar 1996 (23332/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ibrir gegn Frakklandi dags. 16. janúar 1996 (26489/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fremiot gegn Frakklandi dags. 16. janúar 1996 (26736/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Loyen gegn Frakklandi dags. 16. janúar 1996 (26915/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Aka gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 1996 (19639/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Özkan og 31 Autres gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 1996 (21689/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Proksch gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (18724/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Ziegler gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (18882/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Schmid gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (19543/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Schmid gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (19915/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Auracher gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (20064/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Schmid gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (20065/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.D. gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (20393/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Erdogan gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (20445/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ünlü gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (20642/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Haller gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (20676/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Kramelius gegn Svíþjóð dags. 17. janúar 1996 (21062/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1996 (21068/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G.M. og U.B. gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (21089/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE T.H. gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (21213/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gönengil gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (21361/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bruckner gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (21442/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Erdogdu gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (21481/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Resch gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (21585/93)[HTML]

Ákvörðun MNE K.D.B. gegn Hollandi dags. 17. janúar 1996 (21981/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Marte og Achberger gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (22541/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Porsanger o.fl. gegn Finnlandi dags. 17. janúar 1996 (23048/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gudmundsson gegn Íslandi dags. 17. janúar 1996 (23285/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Malmström gegn Finnlandi dags. 17. janúar 1996 (24620/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K.L. gegn Finnlandi dags. 17. janúar 1996 (24626/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kaukonen gegn Finnlandi dags. 17. janúar 1996 (24738/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Salzmann gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (24883/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Johansson gegn Svíþjóð dags. 17. janúar 1996 (25490/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Peters gegn Hollandi dags. 17. janúar 1996 (25512/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Menckeberg gegn Hollandi dags. 17. janúar 1996 (25514/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Funch gegn Svíþjóð dags. 17. janúar 1996 (25622/94)[HTML]

Ákvörðun MNE R.G. gegn Hollandi dags. 17. janúar 1996 (25708/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tiid gegn Svíþjóð dags. 17. janúar 1996 (26076/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Wollmar o.fl. gegn Svíþjóð dags. 17. janúar 1996 (26259/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ó'Faolain gegn Írlandi dags. 17. janúar 1996 (29099/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mori Puddu gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1996 (17814/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Carrera Faustino og Ragazzini De Carrera gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1996 (18934/91)[HTML]

Ákvörðun MNE R.R. gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1996 (19480/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Lanza gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1996 (20104/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Zuccarelli, Bartoli og Giovanniello gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1996 (20362/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Salerno gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1996 (21567/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A. og A.F. og A.R. gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1996 (21807/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Cesky gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1996 (22001/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Consoli gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1996 (22024/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Carrara, Antonsanti og Pietrotti gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1996 (23293/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Poidimani gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1996 (23310/94)[HTML]

Ákvörðun MNE G.B. gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1996 (23312/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Chamard-Bois gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1996 (23445/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ovaska gegn FinnlandiE dags. 17. janúar 1996 (23842/94)[HTML]

Ákvörðun MNE De Santis gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1996 (23968/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Moutet gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1996 (23996/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rocha De Gouveia gegn le Portúgal dags. 17. janúar 1996 (24217/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Posterino gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1996 (24765/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ferreira De Jesus gegn le Portúgal dags. 17. janúar 1996 (24913/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Steinhauser gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1996 (25108/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sommer gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1996 (25336/94)[HTML]

Ákvörðun MNE D.B. gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1996 (25404/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A. E.B. gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1996 (25613/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Niess gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1996 (26202/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Jaumin gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1996 (26217/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Enciso Morales, Diaz Martin og Sanchez Rodriguez gegn l'Spáni dags. 17. janúar 1996 (26358/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Saboun gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1996 (26734/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.D. gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1996 (26774/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lecocq gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1996 (26931/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn le Portúgal dags. 17. janúar 1996 (27003/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Themudo Barata gegn le Portúgal dags. 17. janúar 1996 (27586/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mena gegn l'Spáni dags. 17. janúar 1996 (27769/95)[HTML]

Ákvörðun MNE R.G.B. gegn l'Spáni dags. 17. janúar 1996 (28037/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Christophe gegn Belgíu dags. 17. janúar 1996 (28469/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Aydin gegn Tyrklandi dags. 17. janúar 1996 (24214/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Jurado Rodriguez gegn Lúxemborg dags. 17. janúar 1996 (24859/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Constantinou gegn Kýpur dags. 17. janúar 1996 (28209/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Buscarini gegn San Marínó dags. 17. janúar 1996 (25662/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Robins gegn Bretlandi dags. 18. janúar 1996 (22410/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Thompson gegn Bretlandi dags. 18. janúar 1996 (26269/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Georgiadis gegn Grikklandi dags. 18. janúar 1996 (26643/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Collman gegn Bretlandi dags. 18. janúar 1996 (26903/95)[HTML]

Ákvörðun MNE De Warrene Waller gegn Bretlandi dags. 18. janúar 1996 (27284/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sujeeun gegn Bretlandi dags. 18. janúar 1996 (27788/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Frischknecht gegn Sviss dags. 18. janúar 1996 (28334/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Blumenthal gegn Sviss dags. 18. janúar 1996 (29356/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Schiraldi og Lopedota gegn Ítalíu dags. 18. janúar 1996 (23474/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Szokoloczy-Grobet gegn Sviss dags. 18. janúar 1996 (26540/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Demurtas og Cinq Autres gegn Ítalíu dags. 18. janúar 1996 (26818/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Bakhtiar gegn Sviss dags. 18. janúar 1996 (27292/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Georgas gegn Grikklandi dags. 18. janúar 1996 (27844/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Varricchio og Cinq Autres gegn Ítalíu dags. 18. janúar 1996 (28426/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Sheffield gegn Bretlandi dags. 19. janúar 1996 (22985/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Horsham gegn Bretlandi dags. 19. janúar 1996 (23390/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Carlotto gegn Ítalíu dags. 22. janúar 1996 (22420/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Spaziani gegn Ítalíu dags. 22. janúar 1996 (21572/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Carlotto gegn Ítalíu dags. 22. janúar 1996 ()[HTML]

Ákvörðun MNE F. U.-R. gegn Frakklandi dags. 22. janúar 1996 (22921/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Slimane Kaid gegn Frakklandi dags. 22. janúar 1996 (23043/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Benahmed gegn Hollandi dags. 23. janúar 1996 (25209/94)[HTML]

Ákvörðun MNE P.I. gegn Ítalíu dags. 23. janúar 1996 (20360/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Abidi gegn Frakklandi dags. 23. janúar 1996 (25771/94)[HTML]

Ákvörðun MNE J.P. gegn Frakklandi dags. 23. janúar 1996 (26215/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Passarella gegn Ítalíu dags. 23. janúar 1996 (27160/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Colombo gegn Ítalíu dags. 23. janúar 1996 (27172/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Casanica gegn Ítalíu dags. 23. janúar 1996 (27182/95)[HTML]

Ákvörðun MNE G.M. gegn Ítalíu dags. 23. janúar 1996 (27183/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Olle gegn Slóvakíu dags. 23. janúar 1996 (28407/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hussain og Yonis gegn Frakklandi dags. 25. janúar 1996 (29531/95)[HTML]

Dómur MDE Fouquet gegn Frakklandi dags. 31. janúar 1996 (20398/92)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE John Murray gegn Bretlandi dags. 8. febrúar 1996 (18731/91)[HTML]

Dómur MDE A o.fl. gegn Danmörku dags. 8. febrúar 1996 (20826/92)[HTML]

Dómur MDE Botten gegn Noregi dags. 19. febrúar 1996 (16206/90)[HTML]

Dómur MDE Gül gegn Sviss dags. 19. febrúar 1996 (23218/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Lobo Machado gegn Portúgal dags. 20. febrúar 1996 (15764/89)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Vermeulen gegn Belgíu dags. 20. febrúar 1996 (19075/91)[HTML]

Dómur MDE Hussain gegn Bretlandi dags. 21. febrúar 1996 (21928/93)[HTML]

Dómur MDE Singh gegn Bretlandi dags. 21. febrúar 1996 (23389/94)[HTML]

Dómur MDE Bulut gegn Austurríki dags. 22. febrúar 1996 (17358/90)[HTML]

Dómur MDE Putz gegn Austurríki dags. 22. febrúar 1996 (18892/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Twalib gegn Grikklandi dags. 26. febrúar 1996 (24294/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Wierzbicki gegn Póllandi dags. 26. febrúar 1996 (24541/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cicek gegn Tyrklandi dags. 26. febrúar 1996 (25704/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Haran gegn Tyrklandi dags. 26. febrúar 1996 (25754/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ikincisoy gegn Tyrklandi dags. 26. febrúar 1996 (26144/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Okere og Ediae gegn Hollandi dags. 26. febrúar 1996 (28103/95)[HTML]

Ákvörðun MNE S.M. K. gegn Austurríki dags. 26. febrúar 1996 (28604/95)[HTML]

Ákvörðun MNE G. G. gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1996 (19869/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Tejedor García gegn l'Spáni dags. 26. febrúar 1996 (25420/94)[HTML]

Dómur MDE Welch gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 26. febrúar 1996 (17440/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Deixler gegn Austurríki dags. 28. febrúar 1996 (17798/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Augustsson gegn Noregi dags. 28. febrúar 1996 (21041/92)[HTML]

Ákvörðun MNE W.H. gegn Hollandi dags. 28. febrúar 1996 (21961/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.Ö. gegn Hollandi dags. 28. febrúar 1996 (22411/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bronda gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1996 (22430/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Hummels gegn Hollandi dags. 28. febrúar 1996 (23003/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Rabenseifner gegn Austurríki dags. 28. febrúar 1996 (24154/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Alagöz gegn Hollandi dags. 28. febrúar 1996 (24205/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Söderström gegn Svíþjóð dags. 28. febrúar 1996 (24483/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Wallberg gegn Svíþjóð dags. 28. febrúar 1996 (24587/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Smeeton-Wilkinson gegn Svíþjóð dags. 28. febrúar 1996 (24601/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Becher gegn Þýskalandi dags. 28. febrúar 1996 (24874/94)[HTML]

Ákvörðun MNE S.I.N. gegn Svíþjóð dags. 28. febrúar 1996 (24955/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sabally gegn Finnlandi dags. 28. febrúar 1996 (24956/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Stiftelsen Anurag Sagar gegn Svíþjóð dags. 28. febrúar 1996 (25023/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Larbie gegn Bretlandi dags. 28. febrúar 1996 (25073/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Pedersen gegn Noregi dags. 28. febrúar 1996 (25272/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Malone gegn Bretlandi dags. 28. febrúar 1996 (25290/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A. R. gegn Danmörku dags. 28. febrúar 1996 (25338/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcmullen gegn Írlandi dags. 28. febrúar 1996 (25353/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Thrassou, Theodorou, Sophocleous, Fiakas og Constantinou gegn Kýpur dags. 28. febrúar 1996 (25469/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ali gegn Bretlandi dags. 28. febrúar 1996 (25605/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Frandsen gegn Danmörku dags. 28. febrúar 1996 (25676/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Horst gegn Austurríki dags. 28. febrúar 1996 (25809/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Russel gegn Bretlandi dags. 28. febrúar 1996 (25901/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hardiman gegn Bretlandi dags. 28. febrúar 1996 (25935/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hukkataival gegn Finnlandi dags. 28. febrúar 1996 (25945/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cohen gegn Bretlandi dags. 28. febrúar 1996 (25959/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.R. D. gegn Hollandi dags. 28. febrúar 1996 (25983/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Stiftelsen Anurag Sagar gegn Svíþjóð dags. 28. febrúar 1996 (26105/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Dick gegn Bretlandi dags. 28. febrúar 1996 (26249/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hosein gegn Bretlandi dags. 28. febrúar 1996 (26293/95)[HTML]

Ákvörðun MNE J.G.F.R. gegn Hollandi dags. 28. febrúar 1996 (26331/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mäser gegn Austurríki dags. 28. febrúar 1996 (26508/95)[HTML]

Ákvörðun MNE H.S. gegn Austurríki dags. 28. febrúar 1996 (26510/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Tee gegn Bretlandi dags. 28. febrúar 1996 (26663/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Löhr gegn Þýskalandi dags. 28. febrúar 1996 (28397/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Nordling gegn Svíþjóð dags. 28. febrúar 1996 (28533/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Buzatu gegn Rúmeníu dags. 28. febrúar 1996 (28826/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cervenák, Cervenáková, Horvátová, Cervenák, Cervenáková, Mirga og Filko gegn Tékklandi dags. 28. febrúar 1996 (29008/95)[HTML]

Ákvörðun MNE P.P. gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1996 (18908/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Robba gegn Þýskalandi dags. 28. febrúar 1996 (20999/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Reynaud Escarrat gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1996 (22108/93)[HTML]

Ákvörðun MNE N.B. og G.B. gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1996 (22369/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Segaud gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1996 (22730/93)[HTML]

Ákvörðun MNE L.G. gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1996 (22870/93)[HTML]

Ákvörðun MNE F. R. gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1996 (23304/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Erbs gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1996 (23313/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A. B. gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1996 (23514/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cruz Bixirão gegn le Portúgal dags. 28. febrúar 1996 (24098/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Vorlicek gegn Sviss dags. 28. febrúar 1996 (24134/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ventura Mora Giraldes gegn le Portúgal dags. 28. febrúar 1996 (24187/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Barruncho gegn le Portúgal dags. 28. febrúar 1996 (24551/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ali gegn Sviss dags. 28. febrúar 1996 (24881/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Melkert og Van Kooten gegn Belgíu dags. 28. febrúar 1996 (25322/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Marsou gegn Belgíu dags. 28. febrúar 1996 (26234/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn le Portúgal dags. 28. febrúar 1996 (26340/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Nicosia gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1996 (26434/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gaste gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1996 (26504/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Verde gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1996 (26711/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn le Portúgal dags. 28. febrúar 1996 (27001/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Abad Bausela og 708 Autres gegn l'Spáni dags. 28. febrúar 1996 (27351/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Piquart gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1996 (27427/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn le Portúgal dags. 28. febrúar 1996 (27432/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Siclari gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1996 (27461/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.S. gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1996 (27518/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lapiedra Cerda gegn l'Spáni dags. 28. febrúar 1996 (27826/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Rodriguez-Tudela gegn l'Spáni dags. 28. febrúar 1996 (28224/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Herrera Fernandez og Muñoz Farre gegn l'Spáni dags. 28. febrúar 1996 (28235/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Vargi gegn Sviss dags. 28. febrúar 1996 (28952/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Puyvelde gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1996 (29070/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mollo gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1996 (29313/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Arlistico gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1996 (29368/95)[HTML]

Ákvörðun MNE C. D. G. gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1996 (29659/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Thun-Haye gegn Þýskalandi dags. 28. febrúar 1996 (21591/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Adanir gegn Tyrklandi dags. 28. febrúar 1996 (24577/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Zakowski gegn Grikklandi dags. 28. febrúar 1996 (26642/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Koussios gegn Grikklandi dags. 28. febrúar 1996 (27134/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fraiche gegn Frakklandi dags. 29. febrúar 1996 (26086/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Doustaly gegn Frakklandi dags. 29. febrúar 1996 (26256/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Thevenon gegn Frakklandi dags. 29. febrúar 1996 (26731/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hansberger gegn Frakklandi dags. 29. febrúar 1996 (26732/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ouamar gegn Frakklandi dags. 29. febrúar 1996 (28050/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pantano gegn Ítalíu dags. 5. mars 1996 (20251/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Akkum, Akan og Karakoc gegn Tyrklandi dags. 5. mars 1996 (21894/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Rinaldi gegn Ítalíu dags. 5. mars 1996 (22419/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Philis gegn Grikklandi dags. 5. mars 1996 (23202/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ege gegn Tyrklandi dags. 5. mars 1996 (23887/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tas gegn Tyrklandi dags. 5. mars 1996 (24396/94)[HTML]

Ákvörðun MNE K. og I.S. gegn Finnlandi dags. 5. mars 1996 (25057/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Şen gegn Tyrklandi dags. 5. mars 1996 (25354/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tanli gegn Tyrklandi dags. 5. mars 1996 (26129/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ubertone Melioli og Melioli gegn Ítalíu dags. 5. mars 1996 (25121/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Orlando og Fiorentino gegn Ítalíu dags. 5. mars 1996 (27463/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gravagno gegn Ítalíu dags. 5. mars 1996 (27467/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Helle gegn Finnlandi dags. 7. mars 1996 (20772/92)[HTML]

Ákvörðun MNE D. B. gegn Finnlandi dags. 7. mars 1996 (21580/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Sawmi gegn Svíþjóð dags. 7. mars 1996 (22472/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.F.B.V. gegn Hollandi dags. 7. mars 1996 (23908/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Harron og Alayo gegn Svíþjóð dags. 7. mars 1996 (28783/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Zapata Salazar og Family gegn Svíþjóð dags. 7. mars 1996 (28987/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fuhl, Kormos, Hrivnák og Papucek gegn Ungverjalandi dags. 7. mars 1996 (29025/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Rizio gegn Ítalíu dags. 7. mars 1996 (26723/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Vasilescu gegn Rúmeníu dags. 7. mars 1996 (27053/95)[HTML]

Ákvörðun MNE G., N., T.M. gegn Frakklandi dags. 7. mars 1996 (28980/95)[HTML]

Ákvörðun MNE R.O. gegn Svíþjóð dags. 8. mars 1996 (27224/95)[HTML]

Dómur MDE Mitap og Müftüoğlu gegn Tyrklandi dags. 25. mars 1996 (15530/89 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Leutscher gegn Hollandi dags. 26. mars 1996 (17314/90)[HTML]

Dómur MDE Doorson gegn Hollandi dags. 26. mars 1996 (20524/92)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Goodwin gegn Bretlandi dags. 27. mars 1996 (17488/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Back gegn Finnlandi dags. 9. apríl 1996 (23773/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Soumare gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1996 (23824/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Adegbie gegn Austurríki dags. 9. apríl 1996 (26998/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Waring og Do Canto E Castro gegn Portúgal dags. 9. apríl 1996 (28614/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Desborough gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1996 (20509/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Mattelin gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1996 (22238/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gilborson gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1996 (23298/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Canpolat gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 1996 (28491/95)[HTML]

Ákvörðun MNE W.T. gegn Hollandi dags. 11. apríl 1996 (20995/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Wedberg og Hillblom gegn Svíþjóð dags. 11. apríl 1996 (21607/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Heftye Blehr gegn Noregi dags. 11. apríl 1996 (22939/93)[HTML]

Ákvörðun MNE B.B. gegn Svíþjóð dags. 11. apríl 1996 (25132/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sjöberg-Thörn gegn Svíþjóð dags. 11. apríl 1996 (25907/94)[HTML]

Ákvörðun MNE V.S. og T.H. gegn Tékklandi dags. 11. apríl 1996 (26347/95)[HTML]

Ákvörðun MNE E.G. gegn Hollandi dags. 11. apríl 1996 (27083/95)[HTML]

Ákvörðun MNE R.A. gegn Tékklandi dags. 11. apríl 1996 (27290/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sacic gegn Svíþjóð dags. 11. apríl 1996 (28071/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pezoldová gegn Tékklandi dags. 11. apríl 1996 (28390/95)[HTML]

Ákvörðun MNE B.G. gegn Sviss dags. 11. apríl 1996 (20242/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Fondation Croix-Etoile, Baudin og Delajoux gegn Sviss dags. 11. apríl 1996 (24856/94)[HTML]

Ákvörðun MNE W.P. gegn Sviss dags. 11. apríl 1996 (25860/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ferraro gegn Sviss dags. 11. apríl 1996 (25908/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cannatella gegn Sviss dags. 11. apríl 1996 (25928/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gill og Malone gegn Hollandi and the Bretlandi dags. 11. apríl 1996 (24001/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hámorsky og 4 Others gegn Slóvakíu dags. 11. apríl 1996 (27391/95)[HTML]

Ákvörðun MNE E.& H.G. gegn Austurríki dags. 12. apríl 1996 (19745/92)[HTML]

Ákvörðun MNE E., I. og M. gegn Finnlandi dags. 12. apríl 1996 (21342/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Wotherspoon gegn Bretlandi dags. 12. apríl 1996 (22112/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.P. gegn Ítalíu dags. 12. apríl 1996 (22120/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bryan gegn Bretlandi dags. 12. apríl 1996 (22237/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H. W. K. gegn Sviss dags. 12. apríl 1996 (23224/94)[HTML]

Ákvörðun MNE S. og Y. gegn Finnlandi dags. 12. apríl 1996 (23377/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Juntunen gegn Finnlandi dags. 12. apríl 1996 (23532/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Benze gegn Þýskalandi dags. 12. apríl 1996 (23753/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Charountakis gegn Þýskalandi dags. 12. apríl 1996 (23898/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Middleton gegn Bretlandi dags. 12. apríl 1996 (23934/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Beer gegn Austurríki dags. 12. apríl 1996 (23962/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M. M. gegn Ítalíu dags. 12. apríl 1996 (23969/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Zwettler gegn Austurríki dags. 12. apríl 1996 (24406/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Given gegn Bretlandi dags. 12. apríl 1996 (24487/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kaijalainen gegn Finnlandi dags. 12. apríl 1996 (24671/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Enders gegn Þýskalandi dags. 12. apríl 1996 (25040/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dobberstein gegn Þýskalandi dags. 12. apríl 1996 (25045/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Musa gegn Austurríki dags. 12. apríl 1996 (25169/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Liebscher og Hübl gegn Austurríki dags. 12. apríl 1996 (25170/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Murdoch gegn Bretlandi dags. 12. apríl 1996 (25523/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K.L. gegn Finnlandi dags. 12. apríl 1996 (25652/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kirchmayer gegn Póllandi dags. 12. apríl 1996 (25791/94)[HTML]

Ákvörðun MNE L.V.P. gegn Bretlandi dags. 12. apríl 1996 (26372/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Johnston og Ward gegn Bretlandi dags. 12. apríl 1996 (26374/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Wirth gegn Þýskalandi dags. 12. apríl 1996 (26392/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Afopka gegn Austurríki dags. 12. apríl 1996 (26720/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Panvert gegn Bretlandi dags. 12. apríl 1996 (26889/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kretzschmar gegn Þýskalandi dags. 12. apríl 1996 (26907/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pratt gegn Bretlandi dags. 12. apríl 1996 (26918/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Der Peet gegn Þýskalandi dags. 12. apríl 1996 (26991/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Speckman gegn Bretlandi dags. 12. apríl 1996 (27007/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Zawoluk gegn Póllandi dags. 12. apríl 1996 (27092/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Stamoulakatos gegn Grikklandi dags. 12. apríl 1996 (27159/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Reber, Reber Systematik Gmbh og Kinkel gegn Þýskalandi dags. 12. apríl 1996 (27410/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Nadler og Reckziegel gegn Þýskalandi dags. 12. apríl 1996 (27718/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Nap Holdings Uk Ltd gegn Bretlandi dags. 12. apríl 1996 (27721/95)[HTML]

Ákvörðun MNE F.F. gegn Bretlandi dags. 12. apríl 1996 (28052/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pollard gegn Bretlandi dags. 12. apríl 1996 (28189/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Majaric gegn Slóveníu dags. 12. apríl 1996 (28400/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Riener gegn Búlgaríu dags. 12. apríl 1996 (28411/95)[HTML]

Ákvörðun MNE De Mitri, De Mitri gegn Ítalíu dags. 12. apríl 1996 (20290/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Iannucci gegn Ítalíu dags. 12. apríl 1996 (20736/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Tosunoglu gegn Grikklandi dags. 12. apríl 1996 (21892/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Arconte gegn Ítalíu dags. 12. apríl 1996 (22873/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn contre Ítalíu dags. 12. apríl 1996 (22901/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Fornaciarini, Gianettoni og Fornaciarini gegn Sviss dags. 12. apríl 1996 (22940/93)[HTML]

Ákvörðun MNE R.A gegn Sviss dags. 12. apríl 1996 (23929/94)[HTML]

Ákvörðun MNE D. P. gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (24109/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Baretta gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (24262/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Areno gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (24263/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Magalhães Pereira gegn le Portúgal dags. 12. apríl 1996 (24555/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Coser gegn Ítalíu dags. 12. apríl 1996 (24854/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bonomo gegn Ítalíu dags. 12. apríl 1996 (24909/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Pappamikail gegn le Portúgal dags. 12. apríl 1996 (24912/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Juchault gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (25202/94)[HTML]

Ákvörðun MNE So.Co.Ab. S.R.L. gegn Ítalíu dags. 12. apríl 1996 (25243/94)[HTML]

Ákvörðun MNE V.P. gegn Ítalíu dags. 12. apríl 1996 (25293/94)[HTML]

Ákvörðun MNE C.A. gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (25371/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Vultos gegn le Portúgal dags. 12. apríl 1996 (25560/94)[HTML]

Ákvörðun MNE F. L. gegn Ítalíu dags. 12. apríl 1996 (25639/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Naceur gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (25913/94)[HTML]

Ákvörðun MNE L.C. gegn Ítalíu dags. 12. apríl 1996 (26041/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cheng, Épouse Hu gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (26110/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Barajas gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (26241/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Winger gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (26388/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Civile Immobiliere A.G.I.R. , og Ibanez gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (27118/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Deflander gegn Belgíu dags. 12. apríl 1996 (27121/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M. J. gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (27372/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cazes gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (27413/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bouillon og Fabre gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (27416/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Attias gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (27653/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Emauz De Mello Portugal o.fl. gegn le Portúgal dags. 12. apríl 1996 (27832/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Breant gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (27848/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bideau gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (27849/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Zarzana gegn Ítalíu dags. 12. apríl 1996 (27967/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. gegn Ítalíu dags. 12. apríl 1996 (27975/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Reveilhac gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (28151/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sanchez Galan gegn l'Spáni dags. 12. apríl 1996 (28261/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Parot, Esnal, Ochoantesana og Haramboure gegn Frakklandi og l'Spáni dags. 12. apríl 1996 (28584/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Dazin gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (28655/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Juhel, Cecerski, Allard, Moscoviz, Thieblin, Juin, Maurice, Fourcade og Huttman gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (28713/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Themudo Barata gegn le Portúgal dags. 12. apríl 1996 (28836/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Abouchiche gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (28896/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Malschaert gegn Belgíu dags. 12. apríl 1996 (28920/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Arvanitis gegn Grikklandi dags. 12. apríl 1996 (29007/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lestienne gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (29231/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lestourneaud gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (29376/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A. L. gegn Lúxemborg dags. 12. apríl 1996 (21760/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Schartz gegn Lúxemborg dags. 12. apríl 1996 (25183/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ceylan gegn Tyrklandi dags. 15. apríl 1996 (23556/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Geraci gegn Ítalíu dags. 15. apríl 1996 (26237/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Huber gegn Frakklandi dags. 15. apríl 1996 (26637/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Brualla Gomez De La Torre gegn l'Spáni dags. 15. apríl 1996 (26737/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Atatür og Pamir gegn Tyrklandi dags. 15. apríl 1996 (22907/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gmeiner gegn Austurríki dags. 16. apríl 1996 (23394/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Matthews gegn Bretlandi dags. 16. apríl 1996 (24833/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M. F. gegn Austurríki dags. 16. apríl 1996 (28221/95)[HTML]

Ákvörðun MNE P.C. gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1996 (23491/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Delgado gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1996 (27520/95)[HTML]

Ákvörðun MNE C. D.C. gegn Ítalíu dags. 16. apríl 1996 (27988/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mateos Sanchez gegn l'Spáni dags. 16. apríl 1996 (28029/95)[HTML]

Ákvörðun MNE München gegn Lúxemborg dags. 16. apríl 1996 (28895/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Paez gegn Svíþjóð dags. 18. apríl 1996 (29482/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Dalia gegn Frakklandi dags. 18. apríl 1996 (26102/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kebe gegn Frakklandi dags. 18. apríl 1996 (29224/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hammachi gegn Frakklandi dags. 18. apríl 1996 (29390/95)[HTML]

Dómur MDE Remli gegn Frakklandi dags. 23. apríl 1996 (16839/90)[HTML]

Dómur MDE Phocas gegn Frakklandi dags. 23. apríl 1996 (17869/91)[HTML]

Dómur MDE Boughanemi gegn Frakklandi dags. 24. apríl 1996 (22070/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Gustafsson gegn Svíþjóð dags. 25. apríl 1996 (15573/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Jonas gegn Tékklandi dags. 13. maí 1996 (23063/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H.H. gegn Hollandi dags. 13. maí 1996 (23229/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Matyar og Aranacak gegn Tyrklandi dags. 13. maí 1996 (23423/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Nohejl gegn Tékklandi dags. 13. maí 1996 (23889/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Islam gegn Bretlandi dags. 13. maí 1996 (26651/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Choudry gegn Bretlandi dags. 13. maí 1996 (27949/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Panikian gegn Búlgaríu dags. 13. maí 1996 (29583/96)[HTML]

Ákvörðun MNE M.T. & M. Sa. gegn Ítalíu dags. 13. maí 1996 (22868/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Geleç og Özdemir gegn Tyrklandi dags. 13. maí 1996 (27700/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Esen gegn Tyrklandi dags. 13. maí 1996 (29484/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Yaz gegn Tyrklandi dags. 13. maí 1996 (29485/95)[HTML]

Ákvörðun MNE K.K. gegn Grikklandi dags. 14. maí 1996 (22296/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Estima Jorge gegn le Portúgal dags. 14. maí 1996 (24550/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Giakoumatos gegn Grikklandi dags. 14. maí 1996 (27755/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Portillo Escapa gegn l'Spáni dags. 14. maí 1996 (28510/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Romanov gegn Ungverjalandi dags. 15. maí 1996 (22172/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Fenzel og Köllner gegn Austurríki dags. 15. maí 1996 (22351/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Weixelbraun gegn Austurríki dags. 15. maí 1996 (22439/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Mantel og Mantel Holland Beheer B.V. gegn Hollandi dags. 15. maí 1996 (22531/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.G. gegn Austurríki dags. 15. maí 1996 (22715/93)[HTML]

Ákvörðun MNE I.B. gegn Bretlandi dags. 15. maí 1996 (22799/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Lughofer gegn Austurríki dags. 15. maí 1996 (22811/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ilhan gegn Austurríki dags. 15. maí 1996 (22961/93)[HTML]

Ákvörðun MNE V.G. gegn Ítalíu dags. 15. maí 1996 (23568/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hochstaffl gegn Austurríki dags. 15. maí 1996 (23792/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Erkalo gegn Hollandi dags. 15. maí 1996 (23807/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mann gegn Þýskalandi dags. 15. maí 1996 (24077/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Fiedler gegn Þýskalandi dags. 15. maí 1996 (24116/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Nick og Hokkanen gegn Finnlandi dags. 15. maí 1996 (24627/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kurtça gegn Tyrklandi dags. 15. maí 1996 (24834/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kinnunen gegn Finnlandi dags. 15. maí 1996 (24950/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mortensen gegn Danmörku dags. 15. maí 1996 (24967/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dorner gegn Austurríki dags. 15. maí 1996 (25044/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Jalkalan Kalastuskunta o.fl. gegn Finnlandi dags. 15. maí 1996 (25155/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hokkanen gegn Finnlandi dags. 15. maí 1996 (25159/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Heikkilä, Ojala, Hakalin og Hyödynmaa gegn Finnlandi dags. 15. maí 1996 (25472/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Robson gegn Bretlandi dags. 15. maí 1996 (25648/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Birinci gegn Austurríki dags. 15. maí 1996 (25736/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kulpakko gegn Finnlandi dags. 15. maí 1996 (25761/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Planka gegn Austurríki dags. 15. maí 1996 (25852/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Altuntas gegn Austurríki dags. 15. maí 1996 (25918/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Jupin gegn Svíþjóð dags. 15. maí 1996 (25994/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kirk gegn Bretlandi dags. 15. maí 1996 (26299/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Loikkanen og The Estate Of Late Ms. Attila gegn Finnlandi dags. 15. maí 1996 (26367/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bader gegn Austurríki dags. 15. maí 1996 (26633/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kelman gegn Bretlandi dags. 15. maí 1996 (26665/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Wood gegn Bretlandi dags. 15. maí 1996 (26701/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Stockford gegn Bretlandi dags. 15. maí 1996 (26729/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Poku o.fl. gegn Bretlandi dags. 15. maí 1996 (26985/95)[HTML]

Ákvörðun MNE J.B. gegn Bretlandi dags. 15. maí 1996 (27006/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Giessen gegn Hollandi dags. 15. maí 1996 (27084/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kaira gegn Finnlandi dags. 15. maí 1996 (27109/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Stallknecht gegn Svíþjóð dags. 15. maí 1996 (27328/95)[HTML]

Ákvörðun MNE L.G. gegn Svíþjóð dags. 15. maí 1996 (27411/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gergely gegn Ungverjalandi dags. 15. maí 1996 (27791/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mabey gegn Bretlandi dags. 15. maí 1996 (28370/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ford gegn Bretlandi dags. 15. maí 1996 (28374/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bohlin gegn Svíþjóð dags. 15. maí 1996 (28395/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Stopp gegn Þýskalandi dags. 15. maí 1996 (28439/95)[HTML]

Ákvörðun MNE R.C. gegn Austurríki dags. 15. maí 1996 (28502/95)[HTML]

Ákvörðun MNE S.M. gegn Austurríki dags. 15. maí 1996 (28542/95)[HTML]

Ákvörðun MNE K.G. gegn Búlgaríu dags. 15. maí 1996 (28554/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Salameh gegn Þýskalandi dags. 15. maí 1996 (28631/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hiipakka o.fl. gegn Finnlandi dags. 15. maí 1996 (29069/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Estate Of Eduard Iv Haas gegn Tékklandi dags. 15. maí 1996 (30143/96)[HTML]

Ákvörðun MNE A.H. gegn Sviss dags. 15. maí 1996 (30997/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Leonard gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (23407/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cooperative "La Laurentina" gegn Ítalíu dags. 15. maí 1996 (23529/94)[HTML]

Ákvörðun MNE T.-S.I. gegn Ítalíu dags. 15. maí 1996 (23566/94)[HTML]

Ákvörðun MNE L.C. og P.A. gegn Ítalíu dags. 15. maí 1996 (23570/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Dobbertin gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (23930/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Krafft gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (24553/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lourenço Simões gegn le Portúgal dags. 15. maí 1996 (24634/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rosenberg gegn Belgíu dags. 15. maí 1996 (24906/94)[HTML]

Ákvörðun MNE S.M. gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (25018/94)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-J. gegn contre Frakklandi dags. 15. maí 1996 (25024/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Werrens gegn Belgíu dags. 15. maí 1996 (25553/94)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-M.B. gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (26198/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mugler-Bentoumi gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (26222/95)[HTML]

Ákvörðun MNE S.P.R.L. Anca o.fl. gegn Belgíu dags. 15. maí 1996 (26363/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ferrara gegn Ítalíu dags. 15. maí 1996 (26438/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gerlini gegn Ítalíu dags. 15. maí 1996 (26468/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Unlu gegn Sviss dags. 15. maí 1996 (26584/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Slimane-Kaïd gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (27019/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bilge gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (27062/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Giorsetti gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (27081/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A.Q. gegn Ítalíu dags. 15. maí 1996 (27141/95)[HTML]

Ákvörðun MNE G.H. gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (27147/95)[HTML]

Ákvörðun MNE D.P. og A.L. gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (27148/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Chammougon gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (27149/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ninin gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (27373/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Luyindula gegn Sviss dags. 15. maí 1996 (27431/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sarda gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (27870/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cozic gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (28144/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Maunier gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (28418/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bitti gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (28645/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Raddad gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (28709/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ruggiero gegn Ítalíu dags. 15. maí 1996 (28742/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Maldonado Eloy-Garcia gegn l'Spáni dags. 15. maí 1996 (28966/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kehaili gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (29114/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lumineau gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (29115/95)[HTML]

Ákvörðun MNE "Câmara Dos Despachantes Oficiais", Ferreira og 458 Autres Commissionnaires En Douane gegn le Portúgal dags. 15. maí 1996 (29173/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Byott gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (29246/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Silva Gomes o.fl. gegn le Portúgal dags. 15. maí 1996 (29251/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Goulianos gegn Grikklandi dags. 15. maí 1996 (29956/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Altieri gegn Frakklandi, Kýpur og Sviss dags. 15. maí 1996 (28140/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Osman gegn Bretlandi dags. 17. maí 1996 (23452/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tinnelly & Sons Ltd o.fl. og Mcelduff o.fl. gegn Bretlandi dags. 20. maí 1996 (20390/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.P., D.P. og A.T. gegn Bretlandi dags. 20. maí 1996 (23715/94)[HTML]

Ákvörðun MNE J.D. gegn Ungverjalandi dags. 20. maí 1996 (25952/94)[HTML]

Ákvörðun MNE E.T. gegn Ungverjalandi dags. 20. maí 1996 (25954/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sutherland gegn Bretlandi dags. 21. maí 1996 (25186/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M.K.A. o.fl. gegn Svíþjóð dags. 21. maí 1996 (27056/95)[HTML]

Dómur MDE Ausiello gegn Ítalíu dags. 21. maí 1996 (20331/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Furic gegn Frakklandi dags. 21. maí 1996 (24857/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Jamal-Aldin gegn Sviss dags. 23. maí 1996 (19959/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Z.D. gegn Tyrklandi dags. 23. maí 1996 (25801/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Deck gegn Sviss dags. 23. maí 1996 (24441/94)[HTML]

Dómur MDE Thomann gegn Sviss dags. 10. júní 1996 (17602/91)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Benham gegn Bretlandi dags. 10. júní 1996 (19380/92)[HTML]

Dómur MDE Pullar gegn Bretlandi dags. 10. júní 1996 (22399/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.P. gegn Tyrklandi dags. 24. júní 1996 (23500/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lehideux og Isorni gegn Frakklandi dags. 24. júní 1996 (24662/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Guérin gegn Frakklandi dags. 24. júní 1996 (25201/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Teixeira De Castro gegn Portúgal dags. 24. júní 1996 (25829/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sidiropulos o.fl. gegn Grikklandi dags. 24. júní 1996 (26695/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gast, Popp og Tischler gegn Þýskalandi dags. 24. júní 1996 (29357/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Stresemann gegn Þýskalandi dags. 24. júní 1996 (29526/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fleischle gegn Þýskalandi dags. 24. júní 1996 (29744/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Sdrenka gegn Þýskalandi dags. 24. júní 1996 (29791/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Vollert gegn Þýskalandi dags. 24. júní 1996 (29793/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rossini Martinez gegn Frakklandi dags. 24. júní 1996 (22751/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Omar gegn Frakklandi dags. 24. júní 1996 (24767/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Peltier gegn Frakklandi dags. 24. júní 1996 (25545/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Maillard gegn Frakklandi dags. 24. júní 1996 (26586/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.P. gegn Sviss dags. 24. júní 1996 (27679/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kavaratzis gegn Grikklandi dags. 24. júní 1996 (28208/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Edificaciones March Gallego S.A. gegn Spáni dags. 24. júní 1996 (28028/95)[HTML]

Dómur MDE Amuur gegn Frakklandi dags. 25. júní 1996 (19776/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Basta gegn Austurríki dags. 26. júní 1996 (19740/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Thaler gegn Austurríki dags. 26. júní 1996 (19994/92)[HTML]

Ákvörðun MNE E.L. gegn Austurríki dags. 26. júní 1996 (23019/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Wenzl gegn Austurríki dags. 26. júní 1996 (23084/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Huber, Staufer, Sportanglerbund Vöcklabruck, og Eckhardt gegn Austurríki dags. 26. júní 1996 (23397/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcleod gegn Bretlandi dags. 26. júní 1996 (24755/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Steel o.fl. gegn Bretlandi dags. 26. júní 1996 (24838/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lerchegger gegn Austurríki dags. 26. júní 1996 (25049/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hashman og Harrup gegn Bretlandi dags. 26. júní 1996 (25594/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Alazcioglu gegn Austurríki dags. 26. júní 1996 (26112/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Frese gegn Þýskalandi dags. 26. júní 1996 (26283/95)[HTML]

Ákvörðun MNE D.I. gegn Þýskalandi dags. 26. júní 1996 (26551/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mika gegn Austurríki dags. 26. júní 1996 (26560/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Schertler gegn Austurríki dags. 26. júní 1996 (26575/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Slinn gegn Bretlandi dags. 26. júní 1996 (26664/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Connolly gegn Bretlandi dags. 26. júní 1996 (27245/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Thaw gegn Bretlandi dags. 26. júní 1996 (27435/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mavronichis gegn Kýpur dags. 26. júní 1996 (28054/95)[HTML]

Ákvörðun MNE J.O. gegn Austurríki dags. 26. júní 1996 (30079/96)[HTML]

Ákvörðun MNE D.G. gegn Bretlandi dags. 26. júní 1996 (30240/96)[HTML]

Ákvörðun MNE R.K.-V. gegn Sviss dags. 26. júní 1996 (31042/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bulut gegn Austria; dags. 26. júní 1996 (20713/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Bulut gegn Austria; dags. 26. júní 1996 (22925/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Alcade og Pedrosa gegn Frakklandi dags. 26. júní 1996 (23132/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Montion gegn Frakklandi dags. 26. júní 1996 (23411/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Z.S. gegn Sviss dags. 26. júní 1996 (23520/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lagarde gegn Frakklandi dags. 26. júní 1996 (23553/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn le Portúgal dags. 26. júní 1996 (24358/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires (Iii) gegn le Portúgal dags. 26. júní 1996 (24383/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dudognon gegn Frakklandi dags. 26. júní 1996 (24509/94)[HTML]

Ákvörðun MNE G.N. gegn Frakklandi dags. 26. júní 1996 (24673/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Roy gegn Frakklandi dags. 26. júní 1996 (24884/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Spera gegn Ítalíu dags. 26. júní 1996 (25450/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Julien gegn Frakklandi dags. 26. júní 1996 (25636/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Coraglia gegn Ítalíu dags. 26. júní 1996 (25638/94)[HTML]

Ákvörðun MNE S.A. gegn le Portúgal dags. 26. júní 1996 (25734/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Monneret gegn Frakklandi dags. 26. júní 1996 (26223/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hachemi o.fl. gegn Frakklandi dags. 26. júní 1996 (27415/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Damery-Vetter-Weil gegn Frakklandi dags. 26. júní 1996 (27850/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Vanneste gegn l'Spáni dags. 26. júní 1996 (28650/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fraulini gegn Ítalíu dags. 26. júní 1996 (29148/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fiordigiglio gegn Ítalíu dags. 26. júní 1996 (29151/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Haden gegn Frakklandi dags. 26. júní 1996 (29180/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M.C. C.G. gegn l'Spáni dags. 26. júní 1996 (29256/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hernandez Gonzalez gegn l'Spáni dags. 26. júní 1996 (29441/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Delgado Martins gegn le Portúgal dags. 26. júní 1996 (29523/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Arcano gegn le Portúgal dags. 26. júní 1996 (29604/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Torre-Marin Y Ponce De Leon gegn l'Spáni dags. 26. júní 1996 (30158/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Acuña Rodriguez gegn l'Spáni dags. 26. júní 1996 (30441/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Fabio gegn Ítalíu dags. 26. júní 1996 (30456/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kasadolu gegn Tyrklandi dags. 26. júní 1996 (26084/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Weidenhaupt gegn Lúxemborg dags. 26. júní 1996 (28699/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Prosa, Sjøgren, Augsburg og Liedecke gegn Danmörku dags. 27. júní 1996 (20005/92)[HTML]

Ákvörðun MNE C.A.R. Srl. gegn Ítalíu dags. 27. júní 1996 (23924/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Vereniging Radio 100, De Raaij, Follon, Straus og Swart gegn Hollandi dags. 27. júní 1996 (26335/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Forsén gegn Svíþjóð dags. 27. júní 1996 (26565/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Styranowski gegn Póllandi dags. 27. júní 1996 (28616/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ciliz gegn Hollandi dags. 27. júní 1996 (29192/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Aldini gegn Ítalíu dags. 27. júní 1996 (20177/92)[HTML]

Ákvörðun MNE B.F. og J.M. gegn Ítalíu dags. 27. júní 1996 (23569/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cazorla gegn Frakklandi dags. 27. júní 1996 (23651/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Guerini gegn Frakklandi dags. 27. júní 1996 (25544/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cazenave De La Roche gegn Frakklandi dags. 27. júní 1996 (25549/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Le Calvez gegn Frakklandi dags. 27. júní 1996 (25554/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Brillo gegn Ítalíu dags. 27. júní 1996 (26783/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Loyen gegn Frakklandi dags. 27. júní 1996 (26915/95)[HTML]

Ákvörðun MNE De Virgilio gegn Belgíu dags. 27. júní 1996 (26927/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Voisine gegn Frakklandi dags. 27. júní 1996 (27362/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Espanol gegn Frakklandi dags. 27. júní 1996 (27514/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Nicolas gegn Frakklandi dags. 27. júní 1996 (27859/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mouesca gegn Frakklandi dags. 27. júní 1996 (27873/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bertholle gegn Frakklandi dags. 27. júní 1996 (28085/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kouaouci gegn Frakklandi dags. 27. júní 1996 (28210/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Charriere gegn Frakklandi dags. 27. júní 1996 (29878/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hoffmann gegn Lúxemborg dags. 27. júní 1996 (23946/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cagdas gegn Hollandi dags. 27. júní 1996 (26491/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Os gegn Hollandi dags. 27. júní 1996 (26492/95)[HTML]

Ákvörðun MNE L., M. og R. gegn Sviss dags. 1. júlí 1996 (30003/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Chassagnou o.fl. gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1996 (25088/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dumont o.fl. gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1996 (28331/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Montion gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1996 (28443/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Öhlinger gegn Austurríki dags. 2. júlí 1996 (21444/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.B. gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1996 (23899/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Szokoloczy-Grobet gegn Sviss dags. 2. júlí 1996 (26540/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Iaconetta gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1996 (29126/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Vitali gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1996 (29301/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Vitali gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1996 (29302/95)[HTML]

Dómur MDE Zubani gegn Ítalíu dags. 7. ágúst 1996 (14025/88)[HTML]

Dómur MDE Johansen gegn Noregi dags. 7. ágúst 1996 (17383/90)[HTML]

Dómur MDE Yağiz gegn Tyrklandi dags. 7. ágúst 1996 (19092/91)[HTML]

Dómur MDE Ferrantelli og Santangelo gegn Ítalíu dags. 7. ágúst 1996 (19874/92)[HTML]

Dómur MDE Hamer gegn Frakklandi dags. 7. ágúst 1996 (19953/92)[HTML]

Dómur MDE C. gegn Belgíu dags. 7. ágúst 1996 (21794/93)[HTML]

Dómur MDE Allenet De Ribemont gegn Frakklandi (túlkun) dags. 7. ágúst 1996 (15175/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Baskaya gegn Tyrklandi dags. 2. september 1996 (23536/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lambert gegn Frakklandi dags. 2. september 1996 (23618/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Surek gegn Tyrklandi dags. 2. september 1996 (23927/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Surek gegn Tyrklandi dags. 2. september 1996 (24122/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Özdemir gegn Tyrklandi dags. 2. september 1996 (24277/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Surek gegn Tyrklandi dags. 2. september 1996 (24735/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Surek gegn Tyrklandi dags. 2. september 1996 (24762/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Erdogdu gegn Tyrklandi dags. 2. september 1996 (25067/94)[HTML]

Ákvörðun MNE O'Hara gegn Írlandi dags. 2. september 1996 (26667/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Vogt gegn Þýskalandi dags. 2. september 1996 (17851/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Aerts gegn Belgíu dags. 2. september 1996 (25357/94)[HTML]

Ákvörðun MNE García Ruiz gegn l'Spáni dags. 2. september 1996 (30544/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ilik Pour L'Ö.Z.D.E.P (Parti De La Liberté og De La Démocratie) gegn Tyrklandi dags. 2. september 1996 (23885/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dicle Pour Le D.E.P. (Parti De La Démocratie) gegn Tyrklandi dags. 2. september 1996 (25141/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Palumbo gegn Ítalíu dags. 4. september 1996 (15919/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Häussler gegn Þýskalandi dags. 4. september 1996 (20457/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ebert gegn Ítalíu dags. 4. september 1996 (21546/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Herz-Jesu Kloster Sacré Coeur Riedenburg gegn Austurríki dags. 4. september 1996 (22474/93)[HTML]

Ákvörðun MNE C.S. gegn Sviss dags. 4. september 1996 (23090/93)[HTML]

Ákvörðun MNE R.D. gegn Sviss dags. 4. september 1996 (23642/94)[HTML]

Ákvörðun MNE G.F. gegn Austurríki dags. 4. september 1996 (23671/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Scheibelhofer-Köstner gegn Austurríki dags. 4. september 1996 (24260/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Davis o.fl. gegn Bretlandi dags. 4. september 1996 (24521/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Patel gegn Bretlandi dags. 4. september 1996 (24723/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Fidler gegn Austurríki dags. 4. september 1996 (24759/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Wolf gegn Austurríki dags. 4. september 1996 (25080/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Schöpfer gegn Sviss dags. 4. september 1996 (25405/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Roux gegn Bretlandi dags. 4. september 1996 (25601/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tomsett gegn Bretlandi dags. 4. september 1996 (25895/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Burns gegn Bretlandi dags. 4. september 1996 (26282/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kövendi gegn Ungverjalandi dags. 4. september 1996 (26287/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Laylle gegn Þýskalandi dags. 4. september 1996 (26376/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mayer gegn Austurríki dags. 4. september 1996 (26632/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Somogyi gegn Ungverjalandi dags. 4. september 1996 (26700/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Schertler gegn Austurríki dags. 4. september 1996 (26794/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fesehaie gegn Svíþjóð dags. 4. september 1996 (26910/95)[HTML]

Ákvörðun MNE H.H. gegn Sviss dags. 4. september 1996 (26953/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Zacher gegn Þýskalandi dags. 4. september 1996 (27026/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Nordigård gegn Svíþjóð dags. 4. september 1996 (27074/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Romlin gegn Svíþjóð dags. 4. september 1996 (27122/95)[HTML]

Ákvörðun MNE C.H. gegn Austurríki dags. 4. september 1996 (27629/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Dhaliwal gegn Bretlandi dags. 4. september 1996 (27724/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Tyrrell gegn Bretlandi dags. 4. september 1996 (28188/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Warren gegn Bretlandi dags. 4. september 1996 (28230/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Tosunoglu gegn Grikklandi dags. 4. september 1996 (28522/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Handwerker gegn Þýskalandi dags. 4. september 1996 (28610/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Zacher gegn Þýskalandi dags. 4. september 1996 (30032/96)[HTML]

Ákvörðun MNE A.G. gegn Austurríki dags. 4. september 1996 (30624/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Loncaric gegn Slóveníu dags. 4. september 1996 (30887/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Fehrati gegn Austurríki dags. 4. september 1996 (31411/96)[HTML]

Ákvörðun MNE W.S. gegn Sviss dags. 4. september 1996 (19409/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Lechesne gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (20264/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Milioni Guerriero og Mansuetti gegn Ítalíu dags. 4. september 1996 (23306/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Pesce gegn Ítalíu dags. 4. september 1996 (24170/94)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (24239/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M.B. gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (24275/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Eyoum-Priso gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (24352/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Melo gegn le Portúgal dags. 4. september 1996 (25529/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bortolussi gegn Ítalíu dags. 4. september 1996 (25541/94)[HTML]

Ákvörðun MNE L.P. gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (25879/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rocha De Gouveia (Ii) gegn le Portúgal dags. 4. september 1996 (26095/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Fruehauf France gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (26496/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Jesus Silva gegn le Portúgal dags. 4. september 1996 (26532/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Beck gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (26634/95)[HTML]

Ákvörðun MNE B.A.T. gegn Sviss dags. 4. september 1996 (26684/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gianquitto gegn Ítalíu dags. 4. september 1996 (26779/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M.C. gegn Belgíu dags. 4. september 1996 (27112/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sousa Ferreira gegn le Portúgal dags. 4. september 1996 (27270/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M. E.G. gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (27300/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lopoukhine gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (27607/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sam gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (27667/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pojoga gegn Rúmeníu dags. 4. september 1996 (28113/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pueyo gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (28537/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Saward gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (28693/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pepe gegn Ítalíu dags. 4. september 1996 (28770/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Couet gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (28849/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Tong-Viet gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (28906/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fichter gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (28990/95)[HTML]

Ákvörðun MNE T.B. gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (29044/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Boule gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (29084/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Iacono gegn Ítalíu dags. 4. september 1996 (29133/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Harmant gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (29349/95)[HTML]

Ákvörðun MNE D.P. gegn Rúmeníu dags. 4. september 1996 (29364/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Aracil Sempere gegn l'Spáni dags. 4. september 1996 (30036/96)[HTML]

Ákvörðun MNE M.K. gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (30148/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ruiz-Alcazar Jimenez gegn l'Spáni dags. 4. september 1996 (30165/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Miot og Querrien gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (30242/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mazzoni gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (30355/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bellido Perez gegn l'Spáni dags. 4. september 1996 (30358/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hernandez Sanchez gegn l'Spáni dags. 4. september 1996 (30479/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gutierrez Morales gegn l'Spáni dags. 4. september 1996 (30637/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Waldberg gegn Tyrklandi dags. 4. september 1996 (22909/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Öztürk gegn Tyrklandi dags. 4. september 1996 (24925/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Çölgeçen og 20 Autres gegn Tyrklandi dags. 4. september 1996 (25069/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Turgut gegn Tyrklandi dags. 4. september 1996 (25348/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bilgin gegn Tyrklandi dags. 4. september 1996 (26147/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Beke gegn Slóvakíu dags. 4. september 1996 (24505/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gallo gegn Slóvakíu dags. 4. september 1996 (30900/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rybáková gegn Slóvakíu dags. 4. september 1996 (31088/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Plumey gegn Sviss dags. 9. september 1996 (23857/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A. og B. gegn Bretlandi dags. 9. september 1996 (25599/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Achilli gegn Ítalíu dags. 9. september 1996 (21873/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Dalban gegn Rúmeníu dags. 9. september 1996 (28114/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kristavcnik-Reutterer gegn Austurríki dags. 10. september 1996 (22475/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Meijer gegn Hollandi dags. 10. september 1996 (24437/94)[HTML]

Ákvörðun MNE V.S. og T.H. gegn Tékklandi dags. 10. september 1996 (26347/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M gegn Búlgaríu dags. 10. september 1996 (27496/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Burton gegn Bretlandi dags. 10. september 1996 (31600/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Olive og Garcin gegn Frakklandi dags. 10. september 1996 (29073/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kilinc, Lenherr Kilinc og (Fils) Kilinc gegn Sviss dags. 10. september 1996 (29076/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Checchi gegn Ítalíu dags. 10. september 1996 (29145/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Odin gegn Frakklandi dags. 10. september 1996 (29719/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Graille gegn Frakklandi dags. 10. september 1996 (31156/96)[HTML]

Ákvörðun MNE M.C. gegn Hollandi dags. 12. september 1996 (27939/95)[HTML]

Ákvörðun MNE J.A.J. gegn Svíþjóð dags. 12. september 1996 (31750/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ammouche gegn Frakklandi dags. 12. september 1996 (29481/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sheriff gegn Frakklandi dags. 12. september 1996 (31045/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gonul gegn Frakklandi dags. 12. september 1996 (31675/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Weheliye, Samatar, Adow og Ali gegn Ungverjalandi dags. 13. september 1996 (30471/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Adesina gegn Frakklandi dags. 13. september 1996 (31398/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Stranák gegn Tékklandi dags. 13. september 1996 (32940/96)[HTML]

Dómur MDE Matos E Silva, Lda., o.fl. gegn Portúgal dags. 16. september 1996 (15777/89)[HTML]

Dómur MDE Gaygusuz gegn Austurríki dags. 16. september 1996 (17371/90)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Süssmann gegn Þýskalandi dags. 16. september 1996 (20024/92)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Akdivar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. september 1996 (21893/93)[HTML]

Dómur MDE Buckley gegn Bretlandi dags. 25. september 1996 (20348/92)[HTML]

Dómur MDE Di Pede gegn Ítalíu dags. 26. september 1996 (15797/89)[HTML]

Dómur MDE Manoussakis o.fl. gegn Grikklandi dags. 26. september 1996 (18748/91)[HTML]

Dómur MDE Miailhe gegn Frakklandi (nr. 2) dags. 26. september 1996 (18978/91)[HTML]

Dómur MDE Zappia gegn Ítalíu dags. 26. september 1996 (24295/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Karatas gegn Tyrklandi dags. 14. október 1996 (23168/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Aslan gegn Tyrklandi dags. 14. október 1996 (23462/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Okçuoglu gegn Tyrklandi dags. 14. október 1996 (24246/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Okçuoglu gegn Tyrklandi dags. 14. október 1996 (24408/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gerger gegn Tyrklandi dags. 14. október 1996 (24919/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ince gegn Tyrklandi dags. 14. október 1996 (25068/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Avsar gegn Tyrklandi dags. 14. október 1996 (25657/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Spacek Ltd gegn Tékklandi dags. 14. október 1996 (26449/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sürek gegn Tyrklandi dags. 14. október 1996 (26682/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sadaghi gegn Svíþjóð dags. 14. október 1996 (27794/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Radwillowicz gegn Póllandi dags. 14. október 1996 (28559/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Craxi gegn Ítalíu dags. 14. október 1996 (25337/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Trapani gegn Ítalíu dags. 14. október 1996 (27483/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Olcina Portilla gegn l'Spáni dags. 14. október 1996 (31474/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Aka gegn Tyrklandi dags. 14. október 1996 (19639/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Meusburger gegn Austurríki dags. 16. október 1996 (14699/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Hrdlicka gegn Austurríki dags. 16. október 1996 (19743/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.J., B.J. og G.J. gegn Svíþjóð dags. 16. október 1996 (21073/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Seitzberg gegn Danmörku dags. 16. október 1996 (21555/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Georgsson gegn Íslandi dags. 16. október 1996 (22103/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Lyssiotis gegn Kýpur dags. 16. október 1996 (23371/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kanan gegn Sviss dags. 16. október 1996 (23632/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cybulski gegn Bretlandi dags. 16. október 1996 (24266/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mennie gegn Bretlandi dags. 16. október 1996 (24399/94)[HTML]

Ákvörðun MNE K.P. gegn Finnlandi dags. 16. október 1996 (25653/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Nunns gegn Bretlandi dags. 16. október 1996 (25899/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Burger gegn Austurríki dags. 16. október 1996 (26100/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Benkessiouer gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (26106/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kubon gegn Póllandi dags. 16. október 1996 (26168/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Tuohy gegn Írlandi dags. 16. október 1996 (26270/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Karakuzey gegn Þýskalandi dags. 16. október 1996 (26568/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bartosch gegn Austurríki dags. 16. október 1996 (26593/95)[HTML]

Ákvörðun MNE P. St. gegn Austurríki dags. 16. október 1996 (27025/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Boyce gegn Svíþjóð dags. 16. október 1996 (27327/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bernatek og 43 Others gegn Póllandi dags. 16. október 1996 (27701/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kwaskiewicz, Lesniewski, Sutarzewicz og Gorczak gegn Póllandi dags. 16. október 1996 (27702/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Sibbel-Becker gegn Svíþjóð dags. 16. október 1996 (27823/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Grodecki gegn Póllandi dags. 16. október 1996 (28232/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Walicki gegn Póllandi dags. 16. október 1996 (28240/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Dobbie gegn Bretlandi dags. 16. október 1996 (28477/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Glass gegn Bretlandi dags. 16. október 1996 (28485/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Portington gegn Grikklandi dags. 16. október 1996 (28523/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Matthews gegn Bretlandi dags. 16. október 1996 (28576/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Wardziak gegn Póllandi dags. 16. október 1996 (28617/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Child gegn Írlandi dags. 16. október 1996 (28981/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Tkaczyk gegn Póllandi dags. 16. október 1996 (28999/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sandrén gegn Svíþjóð dags. 16. október 1996 (29033/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cieslar gegn Svíþjóð dags. 16. október 1996 (29034/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Comninos og National Justice Compania Naviera Sa. gegn Bretlandi dags. 16. október 1996 (29106/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Aigner gegn Þýskalandi dags. 16. október 1996 (29567/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Von Der Thannen gegn Austurríki dags. 16. október 1996 (31062/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Úri gegn Ungverjalandi dags. 16. október 1996 (31973/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Reuter gegn Þýskalandi dags. 16. október 1996 (32009/96)[HTML]

Ákvörðun MNE G.K. gegn Austurríki dags. 16. október 1996 (32206/96)[HTML]

Ákvörðun MNE J.O. gegn Þýskalandi dags. 16. október 1996 (32831/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Esposito gegn Ítalíu dags. 16. október 1996 (20855/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Lunari gegn Ítalíu dags. 16. október 1996 (21463/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.L. gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (22136/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Rizov gegn Grikklandi dags. 16. október 1996 (22550/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. gegn Ítalíu dags. 16. október 1996 (22702/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Maurel-Fevrier gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (23555/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Marino gegn Sviss dags. 16. október 1996 (23641/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Duclos gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (23666/94)[HTML]

Ákvörðun MNE De Santis gegn Ítalíu dags. 16. október 1996 (23968/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dogan gegn Sviss dags. 16. október 1996 (24179/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Fortini gegn Ítalíu dags. 16. október 1996 (24908/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ballestra gegn Ítalíu dags. 16. október 1996 (24920/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cuppens og Jacobs gegn Belgíu dags. 16. október 1996 (24929/94)[HTML]

Ákvörðun MNE J.B., S.B. og La Societe B. gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (24958/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Nativi, Pittalis, Melaiu, Loriga, Orecchioni og Prunas gegn Ítalíu dags. 16. október 1996 (25124/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Godard gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (25542/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cardi gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (25688/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn le Portúgal dags. 16. október 1996 (26356/95)[HTML]

Ákvörðun MNE S.P.R.L. Anca o.fl. gegn Belgíu dags. 16. október 1996 (26363/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gauthier gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (26488/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ibir gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (26489/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hamon gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (26498/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gaste gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (26504/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sass gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (26726/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gaspar Da Silva gegn le Portúgal dags. 16. október 1996 (27002/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Vandenbroeck gegn Belgíu dags. 16. október 1996 (27226/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Biasetti gegn Ítalíu dags. 16. október 1996 (27253/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ruvolo gegn Ítalíu dags. 16. október 1996 (27581/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Violette gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (27656/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Meleck gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (27672/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Porzio gegn Ítalíu dags. 16. október 1996 (27674/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Thouvenin gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (27856/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Decoopman gegn Belgíu dags. 16. október 1996 (28055/95)[HTML]

Ákvörðun MNE F.A. gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (28136/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Russo gegn Ítalíu dags. 16. október 1996 (28165/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Delcourt gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (28330/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Leclercq gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (28643/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bauduin gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (28692/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Dieudonne gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (28873/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Skodras gegn Grikklandi dags. 16. október 1996 (29118/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mascia gegn Ítalíu dags. 16. október 1996 (29123/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lechaczinski gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (29350/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pola gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (29506/95)[HTML]

Ákvörðun MNE C.F. gegn Sviss dags. 16. október 1996 (29525/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Antunes Santos Ferreira Martins gegn le Portúgal dags. 16. október 1996 (29588/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Wackenheim gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (29961/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cencini gegn le Portúgal dags. 16. október 1996 (30357/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Roldan Ibañez gegn l'Spáni dags. 16. október 1996 (30607/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Barrull Casals gegn l'Spáni dags. 16. október 1996 (30635/96)[HTML]

Ákvörðun MNE G.S. gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (30875/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mamalis gegn Grikklandi dags. 16. október 1996 (31170/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Fernandez Frage gegn l'Spáni dags. 16. október 1996 (31263/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Beaufils gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (31422/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Castillo Algar gegn Spáni dags. 16. október 1996 (28194/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cdi Holding Ag gegn Slóvakíu dags. 16. október 1996 (26079/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Philis gegn Grikklandi dags. 17. október 1996 (28970/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Anagenissis Building Association Ltd gegn Grikklandi dags. 17. október 1996 (29994/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gregoriades gegn Grikklandi dags. 17. október 1996 (30478/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pique Huertas gegn l'Spáni dags. 17. október 1996 (27403/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Valenzuela Contreras gegn l'Spáni dags. 18. október 1996 (27671/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Tierce gegn San Marínó dags. 18. október 1996 (24954/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Watson gegn Bretlandi dags. 21. október 1996 (21387/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Hamill gegn Bretlandi dags. 21. október 1996 (21656/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Murray gegn Bretlandi dags. 21. október 1996 (22384/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Quinn gegn Bretlandi dags. 21. október 1996 (23496/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lauko gegn Slóvakíu dags. 21. október 1996 (26138/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ty gegn Hollandi dags. 21. október 1996 (26669/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Stankov, Trayanov, Stoychev, United Macedonian Organisation "Ilinden", Mechkarov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 21. október 1996 (29221/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Rotaru gegn Rúmeníu dags. 21. október 1996 (28341/95)[HTML]

Ákvörðun MNE L'Association Du Personnel De L'Entreprise Publique D'Electricité De La Région D'Athènes og Du Pirée (D.E.I. - P.A.P.) gegn Grikklandi dags. 21. október 1996 (31508/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kadubec gegn Slóvakíu dags. 21. október 1996 (27061/95)[HTML]

Ákvörðun MNE G.J. gegn Lúxemborg dags. 22. október 1996 (21156/93)[HTML]

Dómur MDE Stubbings o.fl. gegn Bretlandi dags. 22. október 1996 (22083/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Scagnoli gegn Ítalíu dags. 22. október 1996 (30107/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Molin og Tahir Molu gegn Tyrklandi dags. 22. október 1996 (23173/94)[HTML]

Dómur MDE Ankerl gegn Sviss dags. 23. október 1996 (17748/91)[HTML]

Dómur MDE Levages Prestations Services gegn Frakklandi dags. 23. október 1996 (21920/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Barrantes gegn Svíþjóð dags. 24. október 1996 (28938/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Iyalho gegn Hollandi dags. 24. október 1996 (31026/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Osawe gegn Sviss dags. 24. október 1996 (32164/96)[HTML]

Dómur MDE Salvador Torres gegn Spáni dags. 24. október 1996 (21525/93)[HTML]

Dómur MDE Guillot gegn Frakklandi dags. 24. október 1996 (22500/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Hagumakubaho gegn Frakklandi dags. 24. október 1996 (31046/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lenga gegn Frakklandi dags. 25. október 1996 (30011/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Chater gegn Frakklandi dags. 25. október 1996 (32243/96)[HTML]

Dómur MDE Calogero Diana gegn Ítalíu dags. 15. nóvember 1996 (15211/89)[HTML]

Dómur MDE Prötsch gegn Austurríki dags. 15. nóvember 1996 (15508/89)[HTML]

Dómur MDE Domenichini gegn Ítalíu dags. 15. nóvember 1996 (15943/90)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Cantoni gegn Frakklandi dags. 15. nóvember 1996 (17862/91)[HTML]

Dómur MDE Silva Rocha gegn Portúgal dags. 15. nóvember 1996 (18165/91)[HTML]

Dómur MDE Ahmet Sadik gegn Grikklandi dags. 15. nóvember 1996 (18877/91)[HTML]

Dómur MDE Katikaridis o.fl. gegn Grikklandi dags. 15. nóvember 1996 (19385/92)[HTML]

Dómur MDE Tsomtsos o.fl. gegn Grikklandi dags. 15. nóvember 1996 (20680/92)[HTML]

Dómur MDE Bizzotto gegn Grikklandi dags. 15. nóvember 1996 (22126/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Chahal gegn Bretlandi dags. 15. nóvember 1996 (22414/93)[HTML]

Dómur MDE Ceteroni gegn Ítalíu dags. 15. nóvember 1996 (22461/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Nunes Violante gegn le Portúgal dags. 24. nóvember 1996 (33953/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Persson gegn Svíþjóð dags. 25. nóvember 1996 (21236/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Tekdag gegn Tyrklandi dags. 25. nóvember 1996 (27699/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Stieringer gegn Þýskalandi dags. 25. nóvember 1996 (28899/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mielke gegn Þýskalandi dags. 25. nóvember 1996 (30047/96)[HTML]

Dómur MDE Wingrove gegn Bretlandi dags. 25. nóvember 1996 (17419/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Malige gegn Frakklandi dags. 25. nóvember 1996 (27812/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M.P. gegn l'Spáni dags. 25. nóvember 1996 (28090/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fernandez Alvarez gegn l'Spáni dags. 25. nóvember 1996 (28668/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Zielinski og Pradal gegn Frakklandi dags. 26. nóvember 1996 (24846/94)[HTML]

Ákvörðun MNE I.J. (Subsequently E.J. og A.M.) gegn Finnlandi dags. 27. nóvember 1996 (21909/93)[HTML]

Ákvörðun MNE W.N. gegn Austurríki dags. 27. nóvember 1996 (22340/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Piazzi gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 1996 (24238/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Couez gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (24271/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Söderbäck gegn Svíþjóð dags. 27. nóvember 1996 (24484/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.G. gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 1996 (24828/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hertel gegn Sviss dags. 27. nóvember 1996 (25181/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Janowski gegn Póllandi dags. 27. nóvember 1996 (25716/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Adamczak gegn Póllandi dags. 27. nóvember 1996 (25718/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gunther gegn Svíþjóð dags. 27. nóvember 1996 (26265/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hamilton gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 1996 (26288/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Parsons gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 1996 (26521/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Visser gegn Hollandi dags. 27. nóvember 1996 (26668/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Burrows gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 1996 (27558/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Szafarczyk gegn Póllandi dags. 27. nóvember 1996 (27926/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Khan gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 1996 (28021/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Singh gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 1996 (28022/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Singh Virk gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 1996 (28023/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ure gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 1996 (28027/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hallgren gegn Svíþjóð dags. 27. nóvember 1996 (28109/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Garland, Mcmullan, Mclaughlin, Beck, Mccrory, Petticrew og Mcallister gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 1996 (28120/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hutcheon gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 1996 (28122/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kumar gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 1996 (28155/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Forde, Benjamin og Wilson gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 1996 (28212/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bielectric Srl. og Biondi gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 1996 (28598/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cumber gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 1996 (28779/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Holzinger gegn Austurríki dags. 27. nóvember 1996 (28898/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Martinovic gegn Austurríki dags. 27. nóvember 1996 (28949/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Budzisz gegn Þýskalandi dags. 27. nóvember 1996 (28976/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gedin gegn Svíþjóð dags. 27. nóvember 1996 (29189/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Blumenthal gegn Sviss dags. 27. nóvember 1996 (29356/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Rees gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 1996 (29424/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Universelles Leben E.V. gegn Þýskalandi dags. 27. nóvember 1996 (29745/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Müller-Eberstein gegn Þýskalandi dags. 27. nóvember 1996 (29753/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Langer gegn Þýskalandi dags. 27. nóvember 1996 (29801/96)[HTML]

Ákvörðun MNE F.S. gegn Þýskalandi dags. 27. nóvember 1996 (30128/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Artin og Vereniging B,Rit Sjalom gegn Hollandi dags. 27. nóvember 1996 (30429/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bernardet gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (31406/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Duclos gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (23660/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rouviere gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (24472/94)[HTML]

Ákvörðun MNE P.M. gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 1996 (24650/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Posterino gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 1996 (24765/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Manfrin gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 1996 (25294/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Stefal Sa. og Kirmser gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (25447/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bo gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (26386/95)[HTML]

Ákvörðun MNE U.O. gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 1996 (26806/95)[HTML]

Ákvörðun MNE G.C. gegn Belgíu dags. 27. nóvember 1996 (27115/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ribeiro Morgado gegn le Portúgal dags. 27. nóvember 1996 (27291/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Estanqueiro Rocha og Araújo Fernandes gegn le Portúgal dags. 27. nóvember 1996 (27561/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Florez gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 1996 (27615/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Morais Sarmento gegn le Portúgal dags. 27. nóvember 1996 (27621/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fernandes Martins og Martins Completo gegn le Portúgal dags. 27. nóvember 1996 (27673/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sala Pujolar og Huit Autres gegn l'Spáni dags. 27. nóvember 1996 (28652/95)[HTML]

Ákvörðun MNE G.C. gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 1996 (28664/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Isnardi gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 1996 (28963/95)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-C. gegn contre Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (28967/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Nigro gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 1996 (29428/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Tete gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (29528/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pradal gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (29563/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pessoa Leal gegn le Portúgal dags. 27. nóvember 1996 (29643/96)[HTML]

Ákvörðun MNE De Vos gegn le Portúgal dags. 27. nóvember 1996 (29644/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hervouet gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (30074/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hakkar gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (30190/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Louchart gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (30475/96)[HTML]

Ákvörðun MNE D'Andrea gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 1996 (30601/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Nuñez Mayo og Saura Jover gegn l'Spáni dags. 27. nóvember 1996 (30876/96)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-J. B. gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (30983/96)[HTML]

Ákvörðun MNE D.A. gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (31031/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lods gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (31199/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hamaoui gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (31360/96)[HTML]

Ákvörðun MNE A.I. gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (31687/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Henriet gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (31707/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gomez Marino gegn l'Spáni dags. 27. nóvember 1996 (31708/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gonzalez Beltran og Diaz Gonzalez gegn l'Spáni dags. 27. nóvember 1996 (31746/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Wolff gegn Sviss dags. 27. nóvember 1996 (31983/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lacour gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (32036/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bernardet gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (32078/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Manoutcheri gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (32147/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Jacob gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (32162/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Dündar gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 1996 (24125/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bulut og 16 Autres gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 1996 (24693/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cingöz gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 1996 (25166/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Jastremski og Kup gegn Hollandi dags. 27. nóvember 1996 (27936/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Heuts gegn Hollandi dags. 27. nóvember 1996 (28365/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Embricqs gegn Hollandi dags. 27. nóvember 1996 (28673/95)[HTML]

Dómur MDE Ahmut gegn Hollandi dags. 28. nóvember 1996 (21702/93)[HTML]

Dómur MDE Nsona gegn Hollandi dags. 28. nóvember 1996 (23366/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Elçi o.fl., Sahi gegn Tyrklandi dags. 2. desember 1996 (23145/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Brown & Williamson Tobacco Corporation gegn Finnlandi dags. 3. desember 1996 (23749/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Witney gegn Bretlandi dags. 3. desember 1996 (25938/94)[HTML]

Ákvörðun MNE K.M. gegn Bretlandi dags. 3. desember 1996 (28376/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Öz gegn Þýskalandi dags. 3. desember 1996 (32168/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Buckland og Family gegn Bretlandi dags. 3. desember 1996 (32876/96)[HTML]

Ákvörðun MNE G.R. og S.D. gegn Ítalíu dags. 3. desember 1996 (23300/94)[HTML]

Ákvörðun MNE V.K., Y.S. og A.D. gegn Sviss dags. 3. desember 1996 (28701/95)[HTML]

Ákvörðun MNE De Feo gegn Ítalíu dags. 3. desember 1996 (28948/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Porfilio gegn Ítalíu dags. 3. desember 1996 (30584/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Yahiaoui gegn Frakklandi dags. 3. desember 1996 (30962/96)[HTML]

Ákvörðun MNE M.C.C. o.fl. gegn Sviss dags. 5. desember 1996 (33721/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bankar gegn Sviss dags. 5. desember 1996 (33829/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Castro Ramirez gegn Frakklandi dags. 5. desember 1996 (30403/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Dioulde Dia gegn Frakklandi dags. 5. desember 1996 (32027/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ertas gegn Frakklandi dags. 5. desember 1996 (32512/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Chiaruzzi gegn San Marínó dags. 6. desember 1996 (26784/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Technisch Installatiebureau Van Der Moezel B.V. gegn Hollandi dags. 13. desember 1996 (26330/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Saunders gegn Bretlandi dags. 17. desember 1996 (19187/91)[HTML]

Dómur MDE Vacher gegn Frakklandi dags. 17. desember 1996 (20368/92)[HTML]

Dómur MDE Terra Woningen B.V. gegn Hollandi dags. 17. desember 1996 (20641/92)[HTML]

Dómur MDE Duclos gegn Frakklandi dags. 17. desember 1996 (20940/92 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ahmed gegn Austurríki dags. 17. desember 1996 (25964/94)[HTML]

Dómur MDE Aksoy gegn Tyrklandi dags. 18. desember 1996 (21987/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Loizidou gegn Tyrklandi dags. 18. desember 1996 (15318/89)[HTML]

Dómur MDE Scott gegn Spáni dags. 18. desember 1996 (21335/93)[HTML]

Dómur MDE Valsamis gegn Grikklandi dags. 18. desember 1996 (21787/93)[HTML]

Dómur MDE Efstratiou gegn Grikklandi dags. 18. desember 1996 (24095/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tímár gegn Ungverjalandi dags. 13. janúar 1997 (23209/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Oliveira gegn Sviss dags. 13. janúar 1997 (25711/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gaweda gegn Póllandi dags. 13. janúar 1997 (26229/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Yöyler gegn Tyrklandi dags. 13. janúar 1997 (26973/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sünnetçi gegn Tyrklandi dags. 13. janúar 1997 (28632/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Petra gegn Rúmeníu dags. 13. janúar 1997 (27273/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Trome S.A. gegn l'Spáni dags. 13. janúar 1997 (27781/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bad gegn Tyrklandi dags. 13. janúar 1997 (23764/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Antonsen gegn Noregi dags. 15. janúar 1997 (20960/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Beck gegn Ungverjalandi dags. 15. janúar 1997 (23198/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Strømsnes Akvakultur A/S gegn Noregi dags. 15. janúar 1997 (26566/95)[HTML]

Ákvörðun MNE L.-G. R. gegn Svíþjóð dags. 15. janúar 1997 (27032/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Clube De Futebol União De Coimbra gegn Portúgal dags. 15. janúar 1997 (27295/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Wettergren og Wessman gegn Portúgal dags. 15. janúar 1997 (27329/95)[HTML]

Ákvörðun MNE B.S. gegn Austurríki dags. 15. janúar 1997 (27647/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bernström gegn Svíþjóð dags. 15. janúar 1997 (28223/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Busa gegn Ungverjalandi dags. 15. janúar 1997 (28453/95)[HTML]

Ákvörðun MNE C.G.P. gegn Hollandi dags. 15. janúar 1997 (29835/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Slobodan gegn Hollandi dags. 15. janúar 1997 (29838/96)[HTML]

Ákvörðun MNE P.C.M.S. gegn Hollandi dags. 15. janúar 1997 (29840/96)[HTML]

Ákvörðun MNE K.R. gegn Tékklandi dags. 15. janúar 1997 (31091/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Macioniene gegn Litháen dags. 15. janúar 1997 (32104/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Delbec gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (23321/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Duclos gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (23667/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Capdeville gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (25615/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Legendre gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (25924/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Fraiche gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (26086/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Delbec gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (26514/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lecocq gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (26931/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Deflander gegn le Belgíu dags. 15. janúar 1997 (27121/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hourticq og Tassin De Montaigu gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (27374/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Huron-Graffenstaden gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (27412/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Piquart gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (27427/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gonçalves o.fl. gegn le Portúgal dags. 15. janúar 1997 (28089/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Marechal gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (28612/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lestienne gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (29231/95)[HTML]

Ákvörðun MNE J.E. gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (29270/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sarl Stem Turone og Blanchet gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (29634/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pauchet o.fl. gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (29877/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Visse gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (30186/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Nationale De Programmes France 2 gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (30262/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Grandone gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (30572/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ribeiro Mendes De Carvalho gegn le Portúgal dags. 15. janúar 1997 (30924/96)[HTML]

Ákvörðun MNE De Valicourt gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (31054/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Transhutton Ltd og Riccobono gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (31408/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Lopez-Fando Raynaud og Pardo Unanua gegn l'Spáni dags. 15. janúar 1997 (31477/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rickling gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (31604/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Aguirre Alonso gegn l'Spáni dags. 15. janúar 1997 (31710/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Tejero Gimeno gegn l'Spáni dags. 15. janúar 1997 (31742/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Darmagnac gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (31835/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Darmagnac gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (31837/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Darmagnac gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (31838/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Darmagnac gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (31839/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Darmagnac gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (31840/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gallinari gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (31986/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cuenca Casales gegn l'Spáni dags. 15. janúar 1997 (32031/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pailot gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (32217/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gaboriau gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (32676/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kremer gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (32677/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Adouch gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (32856/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Wegener gegn Hollandi dags. 15. janúar 1997 (28677/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Velazquez Rosano og Velazquez Gandara gegn Hollandi dags. 15. janúar 1997 (28679/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Everling gegn Hollandi dags. 15. janúar 1997 (29208/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Homayunypur gegn Tyrklandi dags. 15. janúar 1997 (33022/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Prelozník gegn Slóvakíu dags. 15. janúar 1997 (25189/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M.A.R. gegn Bretlandi dags. 16. janúar 1997 (28038/95)[HTML]

Ákvörðun MNE G.L. gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1997 (22671/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Jopkiewicz gegn Póllandi dags. 17. janúar 1997 (24248/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lines gegn Bretlandi dags. 17. janúar 1997 (24519/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Aquilina gegn Möltu dags. 17. janúar 1997 (25642/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Wiffen gegn Möltu dags. 17. janúar 1997 (25644/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Buda gegn Póllandi dags. 17. janúar 1997 (26171/95)[HTML]

Ákvörðun MNE G.G. gegn Þýskalandi dags. 17. janúar 1997 (26352/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mustafai-Nejad gegn Austurríki dags. 17. janúar 1997 (26495/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Davis gegn Bretlandi dags. 17. janúar 1997 (27042/95)[HTML]

Ákvörðun MNE C.B. gegn Sviss dags. 17. janúar 1997 (27741/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Dobranowski gegn Póllandi dags. 17. janúar 1997 (28250/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kitel gegn Póllandi dags. 17. janúar 1997 (28561/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M.H. gegn Bretlandi dags. 17. janúar 1997 (28572/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Whitear gegn Bretlandi dags. 17. janúar 1997 (28625/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Dabhi gegn Bretlandi dags. 17. janúar 1997 (28627/95)[HTML]

Ákvörðun MNE S.P. gegn Bretlandi dags. 17. janúar 1997 (28915/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cannon gegn Bretlandi dags. 17. janúar 1997 (29335/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Schmitt gegn Þýskalandi dags. 17. janúar 1997 (29754/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Liebeskind gegn Þýskalandi dags. 17. janúar 1997 (29760/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Roberts gegn Bretlandi dags. 17. janúar 1997 (30237/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Smith gegn Bretlandi dags. 17. janúar 1997 (30539/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lindsay og Al gegn Bretlandi dags. 17. janúar 1997 (31699/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Enion gegn Bretlandi dags. 17. janúar 1997 (32821/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pelka o.fl. gegn Póllandi dags. 17. janúar 1997 (33230/96)[HTML]

Ákvörðun MNE F.C. gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1997 (22891/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.R. gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1997 (23356/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Panizzardi gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1997 (24647/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Maggiani gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1997 (24904/94)[HTML]

Ákvörðun MNE U.O. gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1997 (26781/95)[HTML]

Ákvörðun MNE U.O. gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1997 (26782/95)[HTML]

Ákvörðun MNE De Angelis gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1997 (28079/95)[HTML]

Ákvörðun MNE I.G. gegn Póllandi og Þýskalandi dags. 17. janúar 1997 (31440/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Giannakopoulos gegn Grikklandi dags. 17. janúar 1997 (32468/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Schreiner gegn Lúxemborg dags. 17. janúar 1997 (29819/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Diken gegn Tyrklandi dags. 20. janúar 1997 (24560/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Buchholz gegn Austurríki dags. 20. janúar 1997 (26394/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cacciotti gegn Þýskalandi dags. 20. janúar 1997 (22938/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Grech og Montanaro gegn Möltu dags. 21. janúar 1997 (29473/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Barajas gegn Frakklandi dags. 21. janúar 1997 (26241/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bernardet gegn Frakklandi dags. 21. janúar 1997 (26326/95)[HTML]

Ákvörðun MNE S.B.F. S.P.A. gegn Ítalíu dags. 21. janúar 1997 (26426/95)[HTML]

Ákvörðun MNE V.N. gegn Ítalíu dags. 21. janúar 1997 (30216/96)[HTML]

Ákvörðun MNE C.T. gegn Ítalíu dags. 21. janúar 1997 (33550/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ertürk gegn Tyrklandi dags. 21. janúar 1997 (24224/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mrs. Ag og Mr. K. gegn Svíþjóð dags. 23. janúar 1997 (32156/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hatami gegn Svíþjóð dags. 23. janúar 1997 (32448/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Achbab gegn Frakklandi dags. 23. janúar 1997 (31362/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Berke gegn Frakklandi dags. 23. janúar 1997 (32824/96)[HTML]

Dómur MDE Bouchelkia gegn Frakklandi dags. 29. janúar 1997 (23078/93)[HTML]

Dómur MDE Mauer gegn Austurríki dags. 18. febrúar 1997 (16566/90 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nider Ös T-Huber gegn Sviss dags. 18. febrúar 1997 (18990/91)[HTML]

Dómur MDE Laskey o.fl. gegn Bretlandi dags. 19. febrúar 1997 (21627/93 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Guillemin gegn Frakklandi dags. 21. febrúar 1997 (19632/92)[HTML]

Dómur MDE Van Raalte gegn Hollandi dags. 21. febrúar 1997 (20060/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Devenney gegn Bretlandi dags. 24. febrúar 1997 (24265/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Krug Von Nidda Und Von Falkenstein gegn Þýskalandi dags. 24. febrúar 1997 (25043/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Waite og Kennedy gegn Þýskalandi dags. 24. febrúar 1997 (26083/94)[HTML]

Ákvörðun MNE F.S.J. og 22 Others gegn Sviss dags. 24. febrúar 1997 (27338/95)[HTML]

Dómur MDE De Haes og Gijsels gegn Belgíu dags. 24. febrúar 1997 (19983/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Beelen gegn Belgíu dags. 24. febrúar 1997 (25470/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Szucs gegn Rúmeníu dags. 24. febrúar 1997 (28816/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Anghelescu gegn Rúmeníu dags. 24. febrúar 1997 (29411/95)[HTML]

Ákvörðun MNE García Ruiz gegn l'Spáni dags. 24. febrúar 1997 (30544/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Incedursun gegn Hollandi dags. 25. febrúar 1997 (33124/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Tilmatine gegn Bretlandi dags. 25. febrúar 1997 (33707/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ngalola Kashama gegn Hollandi dags. 25. febrúar 1997 (33708/96)[HTML]

Dómur MDE Z gegn Finnlandi dags. 25. febrúar 1997 (22009/93)[HTML]

Dómur MDE Findlay gegn Bretlandi dags. 25. febrúar 1997 (22107/93)[HTML]

Dómur MDE Gregory gegn Bretlandi dags. 25. febrúar 1997 (22299/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Persson gegn Svíþjóð dags. 26. febrúar 1997 (23735/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Juklerød gegn Noregi dags. 26. febrúar 1997 (26255/95)[HTML]

Ákvörðun MNE J.T. gegn Bretlandi dags. 26. febrúar 1997 (26494/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lindberg gegn Noregi dags. 26. febrúar 1997 (26604/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Zawoluk gegn Póllandi dags. 26. febrúar 1997 (27092/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Govell gegn Bretlandi dags. 26. febrúar 1997 (27237/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Krupinski gegn Póllandi dags. 26. febrúar 1997 (27382/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gerakopoulos gegn Grikklandi dags. 26. febrúar 1997 (27418/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Nurminen o.fl. gegn Finnlandi dags. 26. febrúar 1997 (27881/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mikulski gegn Póllandi dags. 26. febrúar 1997 (27914/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Buckley gegn Bretlandi dags. 26. febrúar 1997 (28323/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Imirgi gegn Tyrklandi dags. 26. febrúar 1997 (28773/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Garford gegn Bretlandi dags. 26. febrúar 1997 (28884/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Titterrell gegn Bretlandi dags. 26. febrúar 1997 (28911/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Michel gegn Svíþjóð dags. 26. febrúar 1997 (29778/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Yasak gegn Tyrklandi dags. 26. febrúar 1997 (29920/96)[HTML]

Ákvörðun MNE De Kok gegn Hollandi dags. 26. febrúar 1997 (30059/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Everest gegn Bretlandi dags. 26. febrúar 1997 (30234/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Turner gegn Bretlandi dags. 26. febrúar 1997 (30294/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Talmon gegn Hollandi dags. 26. febrúar 1997 (30300/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Aipassa gegn Hollandi dags. 26. febrúar 1997 (30305/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Faulkner gegn Bretlandi dags. 26. febrúar 1997 (30308/96)[HTML]

Ákvörðun MNE L.W.A. gegn Sviss dags. 26. febrúar 1997 (30564/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Dallmann, Hügel, Laurer & Viehböck Oeg gegn Austurríki dags. 26. febrúar 1997 (30633/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Times Newspapers Limited gegn Bretlandi dags. 26. febrúar 1997 (31811/96)[HTML]

Ákvörðun MNE V.K. gegn Sviss dags. 26. febrúar 1997 (34295/96)[HTML]

Ákvörðun MNE M.G. gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (22248/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE A.B. gegn Sviss dags. 26. febrúar 1997 (23331/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tanganelli gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1997 (23424/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Roa Nieto gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (23989/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Druelle gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (24552/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rosenberg gegn Belgíu dags. 26. febrúar 1997 (24906/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ferretti gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1997 (25083/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lorthioir gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (25089/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Savas gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1997 (25632/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Morabito gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1997 (25663/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.S. gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (27518/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ouamar gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (28050/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Forte gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1997 (28166/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Moni gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1997 (28167/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pietrzyk gegn Póllandi dags. 26. febrúar 1997 (28346/95)[HTML]

Ákvörðun MNE G.N. gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1997 (28666/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lopes gegn le Portúgal dags. 26. febrúar 1997 (28993/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Luis Marques gegn le Portúgal dags. 26. febrúar 1997 (29250/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Dewet gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (29263/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Slimane-Kaïd gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (29507/95)[HTML]

Ákvörðun MNE De Zolt Ponte gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1997 (29774/96)[HTML]

Ákvörðun MNE El Mazhor-Boustani gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (29794/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe D'Edition Des Artistes Peignant De La Bouche og Du Pied gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (29998/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gregori gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (30265/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Poublan gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (31093/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gurbuz gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (32228/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Zanibou gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (32317/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Direk gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (32318/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bruchhauser gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (32421/96)[HTML]

Ákvörðun MNE S.D. gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (32620/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Haddaj gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (32775/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Renna gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (32809/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hammouti gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (32837/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Haddouche gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (32891/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mazzi gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1997 (33778/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Carista og Loddo gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1997 (33795/96)[HTML]

Ákvörðun MNE F.D.S. gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (33848/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Dizman gegn Tyrklandi dags. 26. febrúar 1997 (25072/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Zaleska gegn Póllandi dags. 26. febrúar 1997 (28353/95)[HTML]

Ákvörðun MNE El Ousrouti gegn Hollandi dags. 26. febrúar 1997 (29275/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kempers gegn Austurríki dags. 27. febrúar 1997 (21842/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.G. gegn Austurríki dags. 27. febrúar 1997 (22413/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Saszmann gegn Austurríki dags. 27. febrúar 1997 (23697/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Breiteneder gegn Austurríki dags. 27. febrúar 1997 (23957/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Honsik gegn Austurríki dags. 27. febrúar 1997 (25062/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Oberdanner gegn Austurríki dags. 27. febrúar 1997 (26509/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kaneva gegn Búlgaríu dags. 27. febrúar 1997 (26530/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hirn gegn Austurríki dags. 27. febrúar 1997 (27951/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Schelling gegn Austurríki dags. 27. febrúar 1997 (28838/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bekert gegn Austurríki dags. 27. febrúar 1997 (29989/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Keles gegn Austurríki dags. 27. febrúar 1997 (30338/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Croissant gegn Þýskalandi dags. 27. febrúar 1997 (30454/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Keto-Tokoi o.fl. gegn Finnlandi dags. 3. mars 1997 (22025/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Annunziata gegn Ítalíu dags. 4. mars 1997 (28592/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Tsavachidis gegn Grikklandi dags. 4. mars 1997 (28802/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ribon gegn Ítalíu dags. 4. mars 1997 (25745/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cham gegn Belgíu dags. 4. mars 1997 (29480/95)[HTML]

Ákvörðun MNE G.O. gegn Ítalíu dags. 4. mars 1997 (31622/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Immobiliare Saffi gegn Ítalíu dags. 6. mars 1997 (22774/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gündogdu gegn Austurríki dags. 6. mars 1997 (33052/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Villanueva Herrera gegn Frakklandi dags. 6. mars 1997 (32494/96)[HTML]

Dómur MDE Niegel gegn Frakklandi dags. 17. mars 1997 (18725/91)[HTML]

Dómur MDE Muller gegn Frakklandi dags. 17. mars 1997 (21802/93)[HTML]

Dómur MDE Mantovanelli gegn Frakklandi dags. 18. mars 1997 (21497/93)[HTML]

Dómur MDE Foucher gegn Frakklandi dags. 18. mars 1997 (22209/93)[HTML]

Dómur MDE Hornsby gegn Grikklandi dags. 19. mars 1997 (18357/91)[HTML]

Dómur MDE Paskhalidis o.fl. gegn Grikklandi dags. 19. mars 1997 (20416/92 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lukanov gegn Búlgaríu dags. 20. mars 1997 (21915/93)[HTML]

Dómur MDE Beis gegn Grikklandi dags. 20. mars 1997 (22045/93)[HTML]

Dómur MDE P.L. gegn Frakklandi dags. 2. apríl 1997 (21503/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Öztürk gegn Tyrklandi dags. 7. apríl 1997 (22479/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Wiedemann gegn Þýskalandi dags. 7. apríl 1997 (22648/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ciftci gegn Austurríki dags. 7. apríl 1997 (24375/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Orhan gegn Tyrklandi dags. 7. apríl 1997 (25656/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Greenpeace Schweiz o.fl. gegn Sviss dags. 7. apríl 1997 (27644/95)[HTML]

Ákvörðun MNE B.Y.U. gegn Sviss dags. 7. apríl 1997 (29737/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kanagaratnam gegn Sviss dags. 7. apríl 1997 (35149/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Belarbi gegn Sviss dags. 7. apríl 1997 (35150/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Benoit-Gonin gegn Frakklandi dags. 7. apríl 1997 (24622/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Keppi gegn Frakklandi dags. 7. apríl 1997 (26081/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Telletxea gegn le Portúgal dags. 7. apríl 1997 (34767/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bubilik gegn Tyrklandi dags. 7. apríl 1997 (24718/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Faraj gegn Tyrklandi dags. 7. apríl 1997 (25427/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Çelik og Layan gegn Tyrklandi dags. 7. apríl 1997 (26128/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bojlekov gegn Póllandi dags. 9. apríl 1997 (22819/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Sinanan gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (23858/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hedland gegn Svíþjóð dags. 9. apríl 1997 (24118/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cable gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (24436/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Danis gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 1997 (24564/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Elliott gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (24582/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Poinen gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (24583/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Partoon gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (24584/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Birnie gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (24895/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Erdagöz gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 1997 (25126/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Denev gegn Svíþjóð dags. 9. apríl 1997 (25419/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.S.P.E.H.V. gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 1997 (25755/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Russell gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (25901/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Pascoe gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (25937/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Jarrett gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (25939/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Frame gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (25940/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Smith gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (25941/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Licence gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (26165/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Battle gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (26271/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mckenzie gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (26285/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kosonen gegn Finnlandi dags. 9. apríl 1997 (26315/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lihtavuo gegn Finnlandi dags. 9. apríl 1997 (26324/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Alford og 57 Others gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (26475/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hunt gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (26525/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Jaronen gegn Finnlandi dags. 9. apríl 1997 (26618/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Helin o.fl. gegn Finnlandi dags. 9. apríl 1997 (26739/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Helin gegn Finnlandi dags. 9. apríl 1997 (26753/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Aslam gegn Noregi dags. 9. apríl 1997 (27057/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hoving gegn Svíþjóð dags. 9. apríl 1997 (27303/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hiley gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (27342/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Barron gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (27346/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lane gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (27347/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ó'Cathail gegn Írlandi dags. 9. apríl 1997 (27348/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Rodgers gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (27357/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Grauso gegn Póllandi dags. 9. apríl 1997 (27388/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcdaid gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (27389/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Campbell gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (27409/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Coxhead gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (27554/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Stamoulakatos gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (27567/95)[HTML]

Ákvörðun MNE S.H. gegn Írlandi dags. 9. apríl 1997 (27689/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Douglas gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (27723/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Baungaard gegn Danmörku dags. 9. apríl 1997 (27739/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Young gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (27760/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Finch gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (27762/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gooch gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (27772/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sinclair gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (27821/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kingston gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (27837/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Smart gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (28009/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Searle gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (28156/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kreuz gegn Póllandi dags. 9. apríl 1997 (28249/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kanbur, Baspinar, Dinleten, Metinoglu, Özcan, Saritac, Zülal, Üygur, Cilengir, Binbir, Bekdemir, Adiyaman, Genc, Akcam, Keskin, Karademir og Akyazi gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 1997 (28291/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Woodley gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (28639/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Taylor gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (28641/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.S. gegn Póllandi dags. 9. apríl 1997 (28707/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kightley gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (28778/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Roberts gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (28790/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Afzal gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (28853/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Comerford gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (29193/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Wisniewski gegn Póllandi dags. 9. apríl 1997 (29456/95)[HTML]

Ákvörðun MNE I.J.L., G.M.R. og A.K.P. gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (29522/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE B.E.V. gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (29717/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Smallwood gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (29779/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Strojk gegn Póllandi dags. 9. apríl 1997 (29802/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Nyberg gegn Svíþjóð dags. 9. apríl 1997 (30200/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Smith gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (30236/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Evans gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (30239/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Potter gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (30276/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Boullemier gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (30277/96)[HTML]

Ákvörðun MNE K.M. gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (30309/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Jonsson gegn Svíþjóð dags. 9. apríl 1997 (30328/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Barrett gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (30402/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Graham gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (30460/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ledger gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (30461/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Wardle gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (30462/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cartledge gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (30551/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Willsher gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (31024/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hughes gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (31188/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lewis gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (31399/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Wilson gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (31400/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Curran gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (31434/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Özcan, Can, Polat, Özçetin og Kalkan gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 1997 (31831/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Pereira Lopes gegn Portúgal dags. 9. apríl 1997 (32234/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gorman gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (32339/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Crabtree gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (32788/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pisarna gegn Slóveníu dags. 9. apríl 1997 (34195/96)[HTML]

Ákvörðun MNE N.B. og F.B. gegn Þýskalandi dags. 9. apríl 1997 (34556/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Deshayes gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (22642/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Mercier gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (22650/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Mercier gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (22652/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Iscache gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (23050/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Magharian gegn Sviss dags. 9. apríl 1997 (23337/94)[HTML]

Ákvörðun MNE C. M. gegn contre Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (24915/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cizio gegn Ítalíu dags. 9. apríl 1997 (24921/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Robai gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (24927/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Savani gegn Ítalíu dags. 9. apríl 1997 (25163/94)[HTML]

Ákvörðun MNE G.M.R. gegn Ítalíu dags. 9. apríl 1997 (25453/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Patino gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (25722/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tolmunen gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (25996/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Geyseghem gegn Belgíu dags. 9. apríl 1997 (26103/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Roux gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (26355/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Escoubet gegn Belgíu dags. 9. apríl 1997 (26780/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A.Q. gegn Ítalíu dags. 9. apríl 1997 (27141/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Messina gegn Sviss dags. 9. apríl 1997 (27322/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.B. og H.E. gegn Belgíu dags. 9. apríl 1997 (27407/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sarda gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (27870/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Z.C. gegn Póllandi dags. 9. apríl 1997 (27918/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lemercier gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (28044/95)[HTML]

Ákvörðun MNE I.A. gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (28213/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.G. gegn Sviss dags. 9. apríl 1997 (28605/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Abouchiche gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (28896/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ari gegn Belgíu dags. 9. apríl 1997 (29068/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Silva Gomes o.fl. gegn le Portúgal dags. 9. apríl 1997 (29251/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gonçalves Antunes gegn le Portúgal dags. 9. apríl 1997 (29336/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Falconi gegn Sviss dags. 9. apríl 1997 (29355/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gonçalves Araújo gegn le Portúgal dags. 9. apríl 1997 (29550/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gomes Martins gegn le Portúgal dags. 9. apríl 1997 (30030/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Derradj gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (30348/96)[HTML]

Ákvörðun MNE C.A. o.fl. gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (30416/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Biscoiteria - Fabrico E Comercialização De Produtos Alimentares, Lda gegn le Portúgal dags. 9. apríl 1997 (31546/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Guyot-Fauconnier gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (31683/96)[HTML]

Ákvörðun MNE P.V.N. gegn Ítalíu dags. 9. apríl 1997 (31705/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bravo gegn le Portúgal dags. 9. apríl 1997 (31743/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Eri, Lda, gegn le Portúgal dags. 9. apríl 1997 (31823/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Argyriou gegn Grikklandi dags. 9. apríl 1997 (31912/96)[HTML]

Ákvörðun MNE L.G. og G.L.G. gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (32145/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pereira Lopes gegn le Portúgal dags. 9. apríl 1997 ()[HTML]

Ákvörðun MNE M'Farredj gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (32588/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Galvez Perez gegn l'Spáni dags. 9. apríl 1997 (32628/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Folliot gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (32793/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pelat gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (32912/96)[HTML]

Ákvörðun MNE J.P. gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (32914/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Boboli gegn l'Spáni dags. 9. apríl 1997 (33254/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Fouquet gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (33373/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bejaoui gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (33437/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mezghiche gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (33438/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lahmar gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (33477/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Slimani gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (33597/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cheema gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (33639/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mbonani gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (34077/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Jouin gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (34150/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Krysinski gegn Póllandi dags. 9. apríl 1997 (24112/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Buscarini gegn San Marínó dags. 9. apríl 1997 (25662/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Garcia Alva gegn Þýskalandi dags. 10. apríl 1997 (23541/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Prinz gegn Austurríki dags. 10. apríl 1997 (23867/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lietzow gegn Þýskalandi dags. 10. apríl 1997 (24479/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Plautz gegn Austurríki dags. 10. apríl 1997 (24500/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Wabl gegn Austurríki dags. 10. apríl 1997 (24773/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Schöps gegn Þýskalandi dags. 10. apríl 1997 (25116/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cooke gegn Austurríki dags. 10. apríl 1997 (25878/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Radolf gegn Austurríki dags. 10. apríl 1997 (25965/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Raguz gegn Austurríki dags. 10. apríl 1997 (26300/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bethlen gegn Ungverjalandi dags. 10. apríl 1997 (26692/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Stadler gegn Austurríki dags. 10. apríl 1997 (27633/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Szilágyi gegn Ungverjalandi dags. 10. apríl 1997 (27891/95)[HTML]

Ákvörðun MNE U.D. gegn Austurríki dags. 10. apríl 1997 (28569/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kovachev gegn Búlgaríu dags. 10. apríl 1997 (29303/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Eisenstecken gegn Austurríki dags. 10. apríl 1997 (29477/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Haas gegn Austurríki dags. 10. apríl 1997 (30465/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Meister gegn Þýskalandi dags. 10. apríl 1997 (30549/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pierucci gegn Ítalíu dags. 10. apríl 1997 (29140/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Avis Entreprises gegn Grikklandi dags. 10. apríl 1997 (30175/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Monfregola gegn Ítalíu dags. 10. apríl 1997 (30575/96)[HTML]

Ákvörðun MNE C.I.P.D.I. S.R.L. gegn Ítalíu dags. 10. apríl 1997 (31331/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Nicoletti gegn Ítalíu dags. 10. apríl 1997 (31332/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cirigliano gegn Ítalíu dags. 10. apríl 1997 (31338/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lucas gegn Frakklandi dags. 10. apríl 1997 (32173/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Benedetti gegn Ítalíu dags. 10. apríl 1997 (32514/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Zavatta gegn Ítalíu dags. 10. apríl 1997 (34258/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gioseffi og Bonvecchio gegn Ítalíu dags. 10. apríl 1997 (34413/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Tellurio og Guadagno gegn Ítalíu dags. 10. apríl 1997 (34879/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Zmalinski gegn Póllandi dags. 15. apríl 1997 (26622/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Podbielski gegn Póllandi dags. 15. apríl 1997 (27916/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Begum og Family gegn Bretlandi dags. 15. apríl 1997 (28573/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Styranowski gegn Póllandi dags. 15. apríl 1997 (28616/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bossi gegn Þýskalandi dags. 15. apríl 1997 (30339/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Minnai gegn Ítalíu dags. 15. apríl 1997 (32280/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Niiranen gegn Finnlandi dags. 15. apríl 1997 (32560/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Minnai gegn Ítalíu dags. 15. apríl 1997 ()[HTML]

Ákvörðun MNE G.S. gegn Ítalíu dags. 15. apríl 1997 (32281/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Richard gegn Frakklandi dags. 15. apríl 1997 (33441/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Potter gegn Bretlandi dags. 17. apríl 1997 (25647/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M.U. gegn Austurríki dags. 17. apríl 1997 (34371/97)[HTML]

Ákvörðun MNE P.K. gegn Sviss dags. 17. apríl 1997 (35602/97)[HTML]

Ákvörðun MNE N.S. gegn Sviss dags. 17. apríl 1997 (35603/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Nkanga Lusala gegn Frakklandi dags. 17. apríl 1997 (32142/96)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE X, Y og Z gegn Bretlandi dags. 22. apríl 1997 (21830/93)[HTML]

Dómur MDE Stallinger og Kuso gegn Austurríki dags. 23. apríl 1997 (14696/89 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Van Mechelen o.fl. gegn Hollandi dags. 23. apríl 1997 (21363/93 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE H.L.R. gegn Frakklandi dags. 29. apríl 1997 (24573/94)[HTML]

Dómur MDE D. gegn Bretlandi dags. 2. maí 1997 (30240/96)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Sviss dags. 20. maí 1997 (26955/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Marangos gegn Kýpur dags. 20. maí 1997 (31106/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Fleming gegn Bretlandi dags. 20. maí 1997 (33987/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mamou o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 20. maí 1997 (34772/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Gafencu gegn Rúmeníu dags. 20. maí 1997 (29055/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Dinc gegn Tyrklandi dags. 20. maí 1997 (26148/95)[HTML]

Ákvörðun MNE E.O. gegn Tyrklandi dags. 20. maí 1997 (28497/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hortolomei gegn Austurríki dags. 21. maí 1997 (17291/90)[HTML]

Ákvörðun MNE P.M. gegn Ungverjalandi dags. 21. maí 1997 (23636/94)[HTML]

Ákvörðun MNE W.K. gegn Póllandi dags. 21. maí 1997 (23691/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M. gegn Ítalíu dags. 21. maí 1997 (23969/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Töb-Der gegn Tyrklandi dags. 21. maí 1997 (24273/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Ulden gegn Hollandi dags. 21. maí 1997 (24588/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ali gegn Bretlandi dags. 21. maí 1997 (25605/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mr. T.K. og Mrs. T.K. gegn Ungverjalandi dags. 21. maí 1997 (26209/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gustafsson gegn Svíþjóð dags. 21. maí 1997 (26258/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cooper gegn Bretlandi dags. 21. maí 1997 (27027/95)[HTML]

Ákvörðun MNE E.G. gegn Hollandi dags. 21. maí 1997 (27083/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gustafsson gegn Svíþjóð dags. 21. maí 1997 (27411/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Thaw gegn Bretlandi dags. 21. maí 1997 (27435/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Zipper gegn Austurríki dags. 21. maí 1997 (27778/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Constantinou gegn Kýpur dags. 21. maí 1997 (28209/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Metzger gegn Austurríki dags. 21. maí 1997 (28499/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Krone-Verlag Gmbh og Mediaprint Anzeigen Gmbh & Co. Kg gegn Austurríki dags. 21. maí 1997 (28977/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Williamson gegn Bretlandi dags. 21. maí 1997 (29308/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Vuorinen gegn Finnlandi dags. 21. maí 1997 (29437/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Larkos gegn Kýpur dags. 21. maí 1997 (29515/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Frank gegn Þýskalandi dags. 21. maí 1997 (29554/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kerr gegn Bretlandi dags. 21. maí 1997 (30052/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hamilton gegn Bretlandi dags. 21. maí 1997 (30061/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lindner gegn Þýskalandi dags. 21. maí 1997 (30378/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Landelijke Specialisten Vereniging gegn Hollandi dags. 21. maí 1997 (30932/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Moeniralam gegn Bretlandi dags. 21. maí 1997 (30941/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Meleleo gegn Svíþjóð dags. 21. maí 1997 (31050/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pettersson gegn Svíþjóð dags. 21. maí 1997 (31073/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Woolhead gegn Bretlandi dags. 21. maí 1997 (31219/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Maatschap Dortmans & Dortmans gegn Hollandi dags. 21. maí 1997 (31463/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Tella gegn Bretlandi dags. 21. maí 1997 (31612/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ericsson gegn Svíþjóð dags. 21. maí 1997 (31721/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Miah og Miah gegn Bretlandi dags. 21. maí 1997 (31762/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Müftüoglu og Mitap gegn Tyrklandi dags. 21. maí 1997 (31851/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE E.R. gegn Bretlandi dags. 21. maí 1997 (32214/96)[HTML]

Ákvörðun MNE O.H.S. og G.R. gegn Finnlandi dags. 21. maí 1997 (32530/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Georgiadou og 159 Others gegn Grikklandi dags. 21. maí 1997 (34213/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Zeibek gegn Grikklandi dags. 21. maí 1997 (34372/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Christakis gegn Kýpur dags. 21. maí 1997 (34399/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Hennicke gegn Þýskalandi dags. 21. maí 1997 (34889/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Setalo gegn Þýskalandi dags. 21. maí 1997 (34919/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Müller gegn Sviss dags. 21. maí 1997 (34920/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Klein Poelhuis gegn Hollandi dags. 21. maí 1997 (34970/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Ocelot S.A. gegn Sviss dags. 21. maí 1997 (20873/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Dall'Igna gegn Ítalíu dags. 21. maí 1997 (25298/94)[HTML]

Ákvörðun MNE L.A. gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (26572/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.D. gegn Ítalíu dags. 21. maí 1997 (26774/95)[HTML]

Ákvörðun MNE H.D. gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (26928/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Dubuisson gegn Belgíu dags. 21. maí 1997 (27591/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Rochenoir gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (28043/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Maunier gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (28418/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pueyo gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (28537/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pellegrin gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (28541/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Leclercq gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (28643/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Descamps gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (29472/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Scarlato gegn Ítalíu dags. 21. maí 1997 (29673/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE J.M. gegn Sviss dags. 21. maí 1997 (29771/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Santos Cardiga gegn le Portúgal dags. 21. maí 1997 (29859/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Guimarães Teles gegn le Portúgal dags. 21. maí 1997 (30035/96)[HTML]

Ákvörðun MNE De Camillis gegn Ítalíu dags. 21. maí 1997 (30102/96)[HTML]

Ákvörðun MNE De Camillis gegn Ítalíu dags. 21. maí 1997 (30164/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Miot og Querrien gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (30242/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Der Auwera gegn Belgíu dags. 21. maí 1997 (30401/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Fernandez Fraga gegn l'Spáni dags. 21. maí 1997 (31263/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Aubree gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (31555/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kosonen gegn le Portúgal dags. 21. maí 1997 (31686/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Degroote gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (32466/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Casal Ortega gegn le Portúgal dags. 21. maí 1997 (32503/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Covexim S.A. gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (32509/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gomes gegn le Portúgal dags. 21. maí 1997 (32828/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Correia De Matos gegn le Portúgal dags. 21. maí 1997 (33276/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bañeres Marco gegn l'Espagne dags. 21. maí 1997 (33277/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Garcia Sousa gegn l'Spáni dags. 21. maí 1997 (33371/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cadarso Perez og Armentia Sagarna, Chavarri Lopategui og Oleaga Ojeda gegn l'Spáni dags. 21. maí 1997 (33641/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.F. gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (33739/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Caloc gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (33951/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Romero Olmedo og Dix Autres gegn l'Spáni dags. 21. maí 1997 (34163/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mateu Garcia gegn l'Spáni dags. 21. maí 1997 (34375/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Larinouna gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (34472/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Hegedus gegn Rúmeníu dags. 21. maí 1997 (34627/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Cristalli gegn Ítalíu dags. 21. maí 1997 (34867/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Mlotkowski gegn Póllandi dags. 21. maí 1997 (29709/96)[HTML]

Ákvörðun MNE D.T. gegn Póllandi dags. 21. maí 1997 (31368/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Vodenicarov gegn Slóvakíu dags. 21. maí 1997 (24530/94)[HTML]

Ákvörðun MNE P.S. gegn Slóvakíu dags. 21. maí 1997 (29024/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Brumarescu gegn Rúmeníu dags. 22. maí 1997 (28342/95)[HTML]

Ákvörðun MNE F.P. og P.S. gegn Frakklandi dags. 23. maí 1997 (25444/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bladet Tromsø A/S og Stensås gegn Noregi dags. 26. maí 1997 (21980/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Academy Trading Ltd o.fl. gegn Grikklandi dags. 26. maí 1997 (30342/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Silva Filho gegn Frakklandi dags. 26. maí 1997 (28447/95)[HTML]

Ákvörðun MNE I. gegn Bretlandi dags. 27. maí 1997 (25680/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Wille gegn Liechtenstein dags. 27. maí 1997 (28396/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Zentralrat Deutscher Sinti Und Roma og Rose gegn Þýskalandi dags. 27. maí 1997 (35208/97)[HTML]

Dómur MDE Eriksen gegn Noregi dags. 27. maí 1997 (17391/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Kiiskinen og Kovalainen gegn Finnlandi dags. 28. maí 1997 (26323/95)[HTML]

Ákvörðun MNE R.S.C. gegn Bretlandi dags. 28. maí 1997 (27560/95)[HTML]

Dómur MDE Pauger gegn Austurríki dags. 28. maí 1997 (16717/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Romano gegn Ítalíu dags. 28. maí 1997 (25296/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Olive og Garcin gegn Frakklandi dags. 28. maí 1997 (29073/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mazzoni gegn Frakklandi dags. 28. maí 1997 (30355/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gatta gegn Ítalíu dags. 28. maí 1997 (33140/96)[HTML]

Dómur MDE Tsirlis og Kouloumpas gegn Grikklandi dags. 29. maí 1997 (19233/91 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Georgiadis gegn Grikklandi dags. 29. maí 1997 (21522/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Chammas gegn Sviss dags. 30. maí 1997 (35438/97)[HTML]

Dómur MDE Telesystem Tirol Kabeltelevision gegn Austurríki dags. 9. júní 1997 (19182/91)[HTML]

Dómur MDE Pentidis o.fl. gegn Grikklandi dags. 9. júní 1997 (23238/94)[HTML]

Dómur MDE Van Orshoven gegn Belgíu dags. 25. júní 1997 (20122/92)[HTML]

Dómur MDE Halford gegn Bretlandi dags. 25. júní 1997 (20605/92)[HTML]

Dómur MDE Philis gegn Grikklandi (nr. 2) dags. 27. júní 1997 (19773/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Sahin gegn Tyrklandi dags. 30. júní 1997 (25091/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Elsholz gegn Þýskalandi dags. 30. júní 1997 (25735/94)[HTML]

Ákvörðun MNE W.R. gegn Austurríki dags. 30. júní 1997 (26602/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M.D. gegn Tyrklandi dags. 30. júní 1997 (28518/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Colak og Filizer gegn Tyrklandi dags. 30. júní 1997 (32578/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Badawi og Al Nazir gegn Ítalíu dags. 30. júní 1997 (33999/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mayen gegn Frakklandi dags. 30. júní 1997 (30043/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Sadak gegn Tyrklandi dags. 30. júní 1997 (25142/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Bilgin gegn Tyrklandi dags. 30. júní 1997 (25659/94)[HTML]

Ákvörðun MNE T.A. og M.A. gegn Tyrklandi dags. 30. júní 1997 (26307/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Büyükdag gegn Tyrklandi dags. 30. júní 1997 (28340/95)[HTML]

Dómur MDE Pammel gegn Þýskalandi dags. 1. júlí 1997 (17820/91)[HTML]

Dómur MDE Gitonas o.fl. gegn Grikklandi dags. 1. júlí 1997 (18747/91 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Giulia Manzoni gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1997 (19218/91)[HTML]

Dómur MDE Kalaç gegn Tyrklandi dags. 1. júlí 1997 (20704/92)[HTML]

Dómur MDE Oberschlick gegn Austurríki dags. 1. júlí 1997 (20834/92)[HTML]

Dómur MDE Probstmeier gegn Þýskalandi dags. 1. júlí 1997 (20950/92)[HTML]

Dómur MDE Rolf Gustafson gegn Svíþjóð dags. 1. júlí 1997 (23196/94)[HTML]

Dómur MDE Torri gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1997 (26433/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Beer gegn Austurríki dags. 2. júlí 1997 (23962/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Preston gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (24193/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Salicki gegn Póllandi dags. 2. júlí 1997 (24712/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Misiorny gegn Póllandi dags. 2. júlí 1997 (25033/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kumasçi gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 1997 (25128/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Perks gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (25277/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rowe, G.M., R.M., L.K., Tilley og Crane gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (25279/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE M.C., Deary og Clark gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (25283/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE S.D. gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (25286/94)[HTML]

Ákvörðun MNE S.E.W. gegn Hollandi dags. 2. júlí 1997 (25507/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tymcio gegn Póllandi dags. 2. júlí 1997 (25871/94)[HTML]

Ákvörðun MNE H.W.K. gegn Sviss dags. 2. júlí 1997 (26246/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fischer gegn Austurríki dags. 2. júlí 1997 (26252/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Wood og Davy gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (26701/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Öztürk gegn Austurríki dags. 2. júlí 1997 (26793/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fischer gegn Austurríki dags. 2. júlí 1997 (27014/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Adelmanné Kertész gegn Ungverjalandi dags. 2. júlí 1997 (27131/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M. Cz. gegn Póllandi dags. 2. júlí 1997 (27507/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Berlinski gegn Póllandi dags. 2. júlí 1997 (27714/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Jasinski gegn Danmörku dags. 2. júlí 1997 (27880/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fiecek gegn Póllandi dags. 2. júlí 1997 (27913/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Beattie gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (28048/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Tahmazoglu gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 1997 (28137/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Altieri gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (28140/95)[HTML]

Ákvörðun MNE L.F. gegn Írlandi dags. 2. júlí 1997 (28154/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Poole gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (28190/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Johnson gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (28455/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gratzer gegn Austurríki dags. 2. júlí 1997 (28475/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Woolaghan gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (28787/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fehr, Mähner, Kessler og Bahtim Gaststätten Gesmbh gegn Austurríki dags. 2. júlí 1997 (28866/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M.K. gegn Austurríki dags. 2. júlí 1997 (28867/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcateer gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (28891/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sahiner gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 1997 (29279/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ari gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 1997 (29281/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 1997 (29286/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Igdeli gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 1997 (29296/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Koskinen gegn Finnlandi dags. 2. júlí 1997 (29328/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Entleitner gegn Austurríki dags. 2. júlí 1997 (29544/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Skobrák og Pataki gegn Ungverjalandi dags. 2. júlí 1997 (29752/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rybicki gegn Póllandi dags. 2. júlí 1997 (29806/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 1997 (30451/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Balfour gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (30976/96)[HTML]

Ákvörðun MNE J.N. gegn Ungverjalandi dags. 2. júlí 1997 (31004/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Webb gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (31006/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Nikolova gegn Búlgaríu dags. 2. júlí 1997 (31195/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hoare gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (31211/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Swat gegn Póllandi dags. 2. júlí 1997 (31491/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Tamkoç gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 1997 (31881/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Yalgin gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 1997 (31892/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Günes gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 1997 (31893/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bruce gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (31899/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Nash gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (32024/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mansell gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (32072/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Wood gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (32540/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bellis gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (32556/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Traynor gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (32714/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Powell gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (32944/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kizilöz gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 1997 (32962/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Webb gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (33186/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Paradis gegn Svíþjóð dags. 2. júlí 1997 (33283/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Dogan gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 1997 (33363/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Yakis gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 1997 (33368/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Obodynski gegn Póllandi dags. 2. júlí 1997 (33753/96)[HTML]

Ákvörðun MNE M.L. gegn Slóveníu dags. 2. júlí 1997 (33764/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kazimierczak gegn Póllandi dags. 2. júlí 1997 (33863/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Staiku gegn Grikklandi dags. 2. júlí 1997 (35426/97)[HTML]

Ákvörðun MNE W.M. gegn Þýskalandi dags. 2. júlí 1997 (35638/97)[HTML]

Ákvörðun MNE H.K. og A.K. gegn Sviss dags. 2. júlí 1997 (36223/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Boxer Asbestos S.A. gegn Sviss dags. 2. júlí 1997 (20874/92)[HTML]

Ákvörðun MNE R.P. gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (23897/94)[HTML]

Ákvörðun MNE T.B. gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (25846/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Molliex gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (26210/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lemoine gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (26242/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Est À Rapprocher De L'Affaire Acquaviva gegn France (Cour eur. dags. 2. júlí 1997 (26388/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Picard gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (26984/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Terazzi S.A.S. gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1997 (27265/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M.J. gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (27372/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bideau gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (27849/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Nicolas gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (27859/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Wittersheim gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (28093/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Boule gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (28134/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cozic gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (28144/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Piedebout gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (28538/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Frisaldi og Fazia Frisaldi gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1997 (28591/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sonatore gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1997 (28932/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. og B.F.B. gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (29177/95)[HTML]

Ákvörðun MNE La Societe Civile Immobilière 13 Avenue Jean Jaurès gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (29478/95)[HTML]

Ákvörðun MNE R.B. gegn Belgíu dags. 2. júlí 1997 (29479/95)[HTML]

Ákvörðun MNE C.F. gegn Sviss dags. 2. júlí 1997 (29525/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Odin gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (29719/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Charriere gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (29878/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hervouet gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (30074/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bougie gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (30275/96)[HTML]

Ákvörðun MNE L.C. gegn Belgíu dags. 2. júlí 1997 (30346/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Van De Walle gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (30356/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Suard gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (30413/96)[HTML]

Ákvörðun MNE R. og M.-J.L. gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (30921/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Nunes gegn le Portúgal dags. 2. júlí 1997 (30928/96)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-J. B gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (30983/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Iatridis gegn Grikklandi dags. 2. júlí 1997 (31107/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Beaufils gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (31422/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Papachelas gegn Grikklandi dags. 2. júlí 1997 (31423/96)[HTML]

Ákvörðun MNE B.B. og G.B. gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (31450/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Dolique gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (31498/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ignaccolo-Zenide gegn Rúmeníu dags. 2. júlí 1997 (31679/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rojas gegn Sviss dags. 2. júlí 1997 (31792/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Madani gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (31799/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Perret gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (31996/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bernardet gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (32078/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Laborie gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (32135/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Jacob gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (32162/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn le Portúgal dags. 2. júlí 1997 (32616/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Disa gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (32695/96)[HTML]

Ákvörðun MNE M.J. S.N. gegn le Portúgal dags. 2. júlí 1997 (33289/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Romaniello gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1997 (33510/96)[HTML]

Ákvörðun MNE J.R. gegn Belgíu dags. 2. júlí 1997 (33919/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Demirtepe gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (34821/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Geelen gegn Hollandi dags. 2. júlí 1997 (30933/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Machatová gegn Slóvakíu dags. 2. júlí 1997 (27552/95)[HTML]

Dómur MDE Pressos Compania Naviera S.A. o.fl. gegn Belgíu dags. 3. júlí 1997 (17849/91)[HTML]

Dómur MDE Hentrich gegn Frakklandi (túlkun) dags. 3. júlí 1997 (13616/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Witt gegn Austurríki dags. 4. júlí 1997 (29808/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mongiardo gegn Ítalíu dags. 4. júlí 1997 (30605/96)[HTML]

Ákvörðun MNE F.S. gegn Ítalíu dags. 4. júlí 1997 (19734/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Viezzer gegn Ítalíu dags. 4. júlí 1997 (28839/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Motalli gegn Ítalíu dags. 4. júlí 1997 (28903/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M.B. gegn Ítalíu dags. 4. júlí 1997 (29508/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Valle gegn Ítalíu dags. 4. júlí 1997 (29776/96)[HTML]

Ákvörðun MNE H.K. gegn Lúxemborg dags. 4. júlí 1997 (33603/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kawka gegn Póllandi dags. 7. júlí 1997 (25874/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Niedbala gegn Póllandi dags. 7. júlí 1997 (27915/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Agin gegn Tyrklandi dags. 9. júlí 1997 (26065/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sätterlund gegn Svíþjóð dags. 9. júlí 1997 (30157/96)[HTML]

Dómur MDE Akkus gegn Tyrklandi dags. 9. júlí 1997 (19263/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Mouesca gegn Frakklandi dags. 9. júlí 1997 (27873/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Finotello gegn Ítalíu dags. 9. júlí 1997 (28163/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Boule gegn Frakklandi dags. 9. júlí 1997 (29084/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Louagie gegn Frakklandi dags. 9. júlí 1997 (31521/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Martinez Gamero gegn Ítalíu dags. 9. júlí 1997 (32205/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Scannella gegn Ítalíu dags. 9. júlí 1997 (33793/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cankoçak gegn Tyrklandi dags. 9. júlí 1997 (32790/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kaydu gegn Svíþjóð dags. 10. júlí 1997 (35641/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Balmer-Schafroth o.fl. gegn Sviss dags. 26. ágúst 1997 (22110/93)[HTML]

Dómur MDE De Haan gegn Hollandi dags. 26. ágúst 1997 (22839/93)[HTML]

Dómur MDE Anne-Marie Andersson gegn Svíþjóð dags. 27. ágúst 1997 (20022/92)[HTML]

Dómur MDE M.S. gegn Svíþjóð dags. 27. ágúst 1997 (20837/92)[HTML]

Dómur MDE E.L., R.L. og J.O. –L. gegn Sviss dags. 29. ágúst 1997 (20919/92)[HTML]

Dómur MDE Worm gegn Austurríki dags. 29. ágúst 1997 (22714/93)[HTML]

Dómur MDE A.P., M.P. og T.P. gegn Sviss dags. 29. ágúst 1997 (19958/92)[HTML]

Dómur MDE Les Saints Monasteres gegn Grikklandi dags. 1. september 1997 (13092/87 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Spurio gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (23217/94)[HTML]

Dómur MDE De Santa gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25574/94)[HTML]

Dómur MDE Gallo gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25575/94)[HTML]

Dómur MDE Lapalorcia gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25586/94)[HTML]

Dómur MDE Abenavoli gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25587/94)[HTML]

Dómur MDE Zilaghe gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25590/94)[HTML]

Dómur MDE Laghi gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25831/94)[HTML]

Dómur MDE Viero gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25832/94)[HTML]

Dómur MDE Orlandini gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25833/94)[HTML]

Dómur MDE Ryllo gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25834/94)[HTML]

Dómur MDE Soldani gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25835/94)[HTML]

Dómur MDE Fusco gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25836/94)[HTML]

Dómur MDE Di Luca og Saluzzi gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25837/94 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nicodemo gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25839/94)[HTML]

Dómur MDE Pizzi gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25840/94)[HTML]

Dómur MDE Scarfò gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25841/94)[HTML]

Dómur MDE Argento gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25842/94)[HTML]

Dómur MDE Trombetta gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25843/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Zengin gegn Tyrklandi dags. 8. september 1997 (23143/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Camp og Bourimi gegn Hollandi dags. 8. september 1997 (28369/95)[HTML]

Ákvörðun MNE B.B. gegn Frakklandi dags. 8. september 1997 (30930/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Myuftiistvo (Chief Mufti Office), Hasan, Syuleiman og Chaush gegn Búlgaríu dags. 8. september 1997 (30985/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bendréus gegn Svíþjóð dags. 8. september 1997 (31653/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cavusoglu gegn Tyrklandi dags. 8. september 1997 (32983/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Chiedu gegn Svíþjóð dags. 8. september 1997 (34944/97)[HTML]

Ákvörðun MNE J. M.F. o.fl. gegn le Portúgal dags. 8. september 1997 (30229/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Millan I Tornes gegn Andorra dags. 8. september 1997 (35052/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Grzeszczuk gegn Póllandi dags. 10. september 1997 (23029/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Nilsen og Johnsen gegn Noregi dags. 10. september 1997 (23118/93)[HTML]

Ákvörðun MNE I.K. gegn Danmörku dags. 10. september 1997 (23373/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Holzinger gegn Austurríki dags. 10. september 1997 (23459/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Redfern, Ashley, Gratton, Hogg, Meikleham og Green gegn Bretlandi dags. 10. september 1997 (24842/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcmullen gegn Írlandi dags. 10. september 1997 (25353/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Wegmann gegn Austurríki dags. 10. september 1997 (25412/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kuczynska gegn Póllandi dags. 10. september 1997 (25696/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Baumann gegn Austurríki dags. 10. september 1997 (25818/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Vogl gegn Austurríki dags. 10. september 1997 (25825/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bobum Realitätenverwertung Gmbh gegn Austurríki dags. 10. september 1997 (26244/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sijka gegn Póllandi dags. 10. september 1997 (26272/95)[HTML]

Ákvörðun MNE G.S. gegn Austurríki dags. 10. september 1997 (26297/95)[HTML]

Ákvörðun MNE H.W.K. gegn Sviss dags. 10. september 1997 (26453/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Grbavac gegn Sviss dags. 10. september 1997 (26564/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cwirko-Godycki gegn Póllandi dags. 10. september 1997 (26751/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ververgaert gegn Hollandi dags. 10. september 1997 (26788/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Stettner gegn Austurríki dags. 10. september 1997 (27096/95)[HTML]

Ákvörðun MNE D.N. gegn Sviss dags. 10. september 1997 (27154/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cacciola gegn Ítalíu dags. 10. september 1997 (27220/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Brincat gegn Ítalíu dags. 10. september 1997 (27540/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Santaniemi gegn Svíþjóð dags. 10. september 1997 (27594/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Taurén gegn Finnlandi dags. 10. september 1997 (27893/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pedersen gegn Danmörku dags. 10. september 1997 (28064/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ghignoni gegn Ítalíu dags. 10. september 1997 (28594/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Spannring gegn Austurríki dags. 10. september 1997 (28634/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Nankov gegn Búlgaríu dags. 10. september 1997 (28882/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mckone Estates Limited gegn Írlandi dags. 10. september 1997 (28892/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ländström gegn Svíþjóð dags. 10. september 1997 (29105/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kornienko gegn Póllandi dags. 10. september 1997 (29261/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Swacha gegn Póllandi dags. 10. september 1997 (29454/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Smith gegn Bretlandi dags. 10. september 1997 (29467/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Rossi gegn Ítalíu dags. 10. september 1997 (29530/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kosmider gegn Póllandi dags. 10. september 1997 (29716/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Keating gegn Bretlandi dags. 10. september 1997 (29787/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kardos gegn Ungverjalandi dags. 10. september 1997 (30021/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Löffler gegn Austurríki dags. 10. september 1997 (30546/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Schijndel, Van Der Heyden og Leenman gegn Hollandi dags. 10. september 1997 (30936/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Nieman gegn Hollandi dags. 10. september 1997 (31067/96)[HTML]

Ákvörðun MNE F.G. o.fl. gegn Svíþjóð dags. 10. september 1997 (31076/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Taylor gegn Bretlandi dags. 10. september 1997 (31209/96)[HTML]

Ákvörðun MNE B.W. og W.W. gegn Sviss dags. 10. september 1997 (31233/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bernardet gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (31406/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bedzuh og Madsen gegn Svíþjóð dags. 10. september 1997 (31682/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Keveling og Legerstee gegn Hollandi dags. 10. september 1997 (31717/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Amed gegn Hollandi dags. 10. september 1997 (32037/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Brussaard gegn Hollandi dags. 10. september 1997 (32041/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Winter gegn Þýskalandi dags. 10. september 1997 (32137/96)[HTML]

Ákvörðun MNE A.D. gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (32144/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hodgetts gegn Bretlandi dags. 10. september 1997 (32338/96)[HTML]

Ákvörðun MNE A.L.J.G., L.C.M.G. og H.S. gegn Hollandi dags. 10. september 1997 (32779/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kallergi og 467 Others gegn Grikklandi dags. 10. september 1997 (33535/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Oyston gegn Bretlandi dags. 10. september 1997 (33671/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Eshak gegn Svíþjóð dags. 10. september 1997 (33758/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Karadeniz gegn Sviss dags. 10. september 1997 (36335/97)[HTML]

Ákvörðun MNE M.K. og L. K.-K. gegn Sviss dags. 10. september 1997 (36774/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Jaumin gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (26217/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fremiot gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (26736/95)[HTML]

Ákvörðun MNE D'Esposito gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (27038/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sogn Koutsofotinos gegn Noregi og Grikklandi dags. 10. september 1997 (27095/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Biasetti gegn Ítalíu dags. 10. september 1997 (27253/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Chindamo gegn Ítalíu dags. 10. september 1997 (27720/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Decoopman gegn Belgíu dags. 10. september 1997 (28055/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pipino gegn Ítalíu dags. 10. september 1997 (28082/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Durr gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (28143/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Quadrelli gegn Ítalíu dags. 10. september 1997 (28168/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Juhel, Cecerski, Allard, Moscoviz, Thieblin, Juin, Maurice, Fourcade og Huttman gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (28713/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Harmant gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (29349/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sonatore gegn Ítalíu dags. 10. september 1997 (29772/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.L. gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (30349/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Fabrizi gegn Ítalíu dags. 10. september 1997 (31009/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Pelt gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (31070/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rodrigues Dias gegn le Portúgal dags. 10. september 1997 (31201/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Vakili Rad gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (31222/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Graillot gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (31523/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Biscoiteria Lda gegn le Portúgal dags. 10. september 1997 (31545/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Darmagnac gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (31842/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cortes Muñoz gegn l'Spáni dags. 10. september 1997 (31959/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mayneris gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (31984/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Vieira Pimenta (Ii) gegn le Portúgal dags. 10. september 1997 (32562/96)[HTML]

Ákvörðun MNE H.G. gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (32591/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gangitano gegn Ítalíu dags. 10. september 1997 (32735/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rothschild gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (32873/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Busillo gegn Ítalíu dags. 10. september 1997 (33007/96)[HTML]

Ákvörðun MNE F.P., Sté S.I. o.fl., Sté S.S. o.fl., Sté S.E. o.fl. og Sté S.S. gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (33009/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Cordova Pintado gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (33040/96)[HTML]

Ákvörðun MNE C.B. gegn Ítalíu dags. 10. september 1997 (33132/96)[HTML]

Ákvörðun MNE M.D. gegn Ítalíu dags. 10. september 1997 (33159/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Muthular gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (33184/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pessoa Leal og De Vos gegn le Portúgal dags. 10. september 1997 (33280/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Zimmermann gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (33740/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rome gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (34601/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Migneret gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (34676/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Torres Lorente gegn l'Spáni dags. 10. september 1997 (35170/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Ortega Limon gegn l'Spáni dags. 10. september 1997 (35347/97)[HTML]

Ákvörðun MNE M'Rabti gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (35427/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Asociacion De Medicos De Asistencia Publica Domiciliaria Interinos De La Comunidad Valenciana gegn l'Spáni dags. 10. september 1997 (35485/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bencheikh gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (35486/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Ropero Castrillo gegn l'Spáni dags. 10. september 1997 (35551/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Raimo gegn Ítalíu dags. 10. september 1997 (35618/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Meddah gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (35746/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Lahmar gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (35891/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Der Heiden gegn Hollandi dags. 10. september 1997 (27938/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lang gegn Lúxemborg dags. 10. september 1997 (33206/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Buscarini gegn San Marínó dags. 10. september 1997 (28169/95)[HTML]

Ákvörðun MNE P.N. gegn Sviss dags. 11. september 1997 (26245/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bäckström gegn Finnlandi dags. 11. september 1997 (27894/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mutlu og Yildiz gegn Tyrklandi dags. 11. september 1997 (30495/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pekdas gegn Tyrklandi dags. 11. september 1997 (31960/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hagen gegn Þýskalandi dags. 11. september 1997 (31967/96)[HTML]

Ákvörðun MNE David Isaack Kizito gegn Bretlandi dags. 11. september 1997 (32238/96)[HTML]

Ákvörðun MNE R.J.B. gegn Bretlandi dags. 11. september 1997 (32332/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Elton gegn Bretlandi dags. 11. september 1997 (32344/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Chester gegn Bretlandi dags. 11. september 1997 (32783/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Phull gegn Bretlandi dags. 11. september 1997 (32789/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Moore gegn Bretlandi dags. 11. september 1997 (32874/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Yalgin, Karakoca og Öner gegn Tyrklandi dags. 11. september 1997 (33370/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bamber gegn Bretlandi dags. 11. september 1997 (33742/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Filiz og Kalkan gegn Tyrklandi dags. 11. september 1997 (34481/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Akin gegn Tyrklandi dags. 11. september 1997 (34688/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Schaudinn gegn Ítalíu dags. 11. september 1997 (21943/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.C. gegn Ítalíu dags. 11. september 1997 (28664/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Vocca gegn Ítalíu dags. 11. september 1997 (29510/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kaya gegn Tyrklandi dags. 11. september 1997 (28018/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Atlas gegn Slóvakíu dags. 11. september 1997 (31094/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mccullough gegn Bretlandi dags. 12. september 1997 (24889/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Aslantas gegn Tyrklandi dags. 15. september 1997 (25658/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Jasper gegn Bretlandi dags. 15. september 1997 (27052/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Rowe og Davis gegn Bretlandi dags. 15. september 1997 (28901/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fitt gegn Bretlandi dags. 15. september 1997 (29777/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Indelicato gegn Ítalíu dags. 15. september 1997 (31143/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kaminatenda gegn Bretlandi dags. 15. september 1997 (35477/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Proma Di Franco Gianotti gegn Frakklandi dags. 15. september 1997 (25971/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Proyecto Manos Limpias gegn l'Spáni dags. 15. september 1997 (34402/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bürkev gegn Tyrklandi dags. 16. september 1997 (26480/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Wilson, National Union Of Journalists o.fl. gegn Bretlandi dags. 16. september 1997 (30668/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Nakunzi gegn Svíþjóð dags. 16. september 1997 (31049/96)[HTML]

Ákvörðun MNE A. P. gegn Ítalíu dags. 16. september 1997 (31229/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Giordano gegn Ítalíu dags. 16. september 1997 (30131/96)[HTML]

Ákvörðun MNE R.R. gegn Ítalíu dags. 16. september 1997 (34245/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Zavatta gegn Ítalíu dags. 16. september 1997 (34257/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Dupuy gegn Frakklandi dags. 16. september 1997 (34379/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Henra gegn Frakklandi dags. 16. september 1997 (36313/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Leterme gegn Frakklandi dags. 16. september 1997 (36317/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Cagdas gegn Hollandi dags. 16. september 1997 (26491/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Matter gegn Slóvakíu dags. 16. september 1997 (31534/96)[HTML]

Ákvörðun MNE H.B. gegn Sviss dags. 18. september 1997 (26899/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.Y. gegn Austurríki dags. 18. september 1997 (35713/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Al-Dabbagh gegn Svíþjóð dags. 18. september 1997 (36765/97)[HTML]

Ákvörðun MNE P.A. gegn Sviss dags. 18. september 1997 (37718/97)[HTML]

Ákvörðun MNE S.Z. gegn Sviss dags. 18. september 1997 (37719/97)[HTML]

Ákvörðun MNE P.M. og G.M. gegn Sviss dags. 18. september 1997 (37723/97)[HTML]

Ákvörðun MNE D.M. gegn Sviss dags. 18. september 1997 (37750/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Kashcheev gegn Frakklandi dags. 18. september 1997 (33960/96)[HTML]

Ákvörðun MNE A.B. gegn Frakklandi dags. 18. september 1997 (34795/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Ghaffari gegn Tyrklandi dags. 18. september 1997 (32963/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mandugeqi og Jinge gegn Póllandi dags. 19. september 1997 (35218/97)[HTML]

Dómur MDE Robins gegn Bretlandi dags. 23. september 1997 (22410/93)[HTML]

Dómur MDE Garyfallou Aebe gegn Grikklandi dags. 24. september 1997 (18996/91)[HTML]

Dómur MDE Coyne gegn Bretlandi dags. 24. september 1997 (25942/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Aydin gegn Tyrklandi dags. 25. september 1997 (23178/94)[HTML]

Dómur MDE R.M.D. gegn Sviss dags. 26. september 1997 (19800/92)[HTML]

Dómur MDE Mehemi gegn Frakklandi dags. 26. september 1997 (25017/94)[HTML]

Dómur MDE El Boujaïdi gegn Frakklandi/ dags. 26. september 1997 (25613/94)[HTML]

Dómur MDE Sur gegn Tyrklandi dags. 3. október 1997 (21592/93)[HTML]

Dómur MDE Andronicou og Constantinou gegn Kýpur dags. 9. október 1997 (25052/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gast og Popp gegn Þýskalandi dags. 20. október 1997 (29357/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Imam o.fl. gegn Grikklandi dags. 20. október 1997 (29764/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pilatkowska gegn Póllandi dags. 20. október 1997 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Pilatkowska gegn Póllandi dags. 20. október 1997 (30642/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Muhadri gegn Austurríki dags. 20. október 1997 (31007/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Agko gegn Grikklandi dags. 20. október 1997 (31117/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Stopford gegn Bretlandi dags. 20. október 1997 (31316/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Klamecki gegn Póllandi dags. 20. október 1997 (31583/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Incedursan gegn Hollandi dags. 20. október 1997 (33124/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kawka gegn Póllandi dags. 20. október 1997 (33885/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ilijkov gegn Búlgaríu dags. 20. október 1997 (33977/96)[HTML]

Dómur MDE Radio Abc gegn Austurríki dags. 20. október 1997 (19736/92)[HTML]

Dómur MDE Serves gegn Frakklandi dags. 20. október 1997 (20225/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Labita gegn Ítalíu dags. 20. október 1997 (26772/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sener gegn Tyrklandi dags. 21. október 1997 (26680/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gelaw gegn Svíþjóð dags. 21. október 1997 (34025/96)[HTML]

Dómur MDE Pierre-Bloch gegn Frakklandi dags. 21. október 1997 (24194/94)[HTML]

Dómur MDE Boujlifa gegn Frakklandi dags. 21. október 1997 (25404/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M.B.I. A.S. gegn Tyrklandi dags. 21. október 1997 (25685/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kielczewski gegn Póllandi dags. 22. október 1997 (25429/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Vlimmeren og Van Ilverenbeek gegn Hollandi dags. 22. október 1997 (25989/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Jupin gegn Svíþjóð dags. 22. október 1997 (25994/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Santa Cruz Ruiz gegn Bretlandi dags. 22. október 1997 (26109/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lindqvist gegn Svíþjóð dags. 22. október 1997 (26304/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Papiewski gegn Póllandi dags. 22. október 1997 (26766/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Wettergren og Wessman gegn Portúgal dags. 22. október 1997 (27329/95)[HTML]

Ákvörðun MNE C.B. gegn Sviss dags. 22. október 1997 (27741/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sahin gegn Tyrklandi dags. 22. október 1997 (28324/95)[HTML]

Ákvörðun MNE J.P. gegn Danmörku dags. 22. október 1997 (28540/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Annunziata gegn Ítalíu dags. 22. október 1997 (28592/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Tange gegn Danmörku dags. 22. október 1997 (28978/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Zukowski gegn Póllandi dags. 22. október 1997 (28996/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bråten gegn Noregi dags. 22. október 1997 (29094/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M.A. og B.S. gegn Noregi dags. 22. október 1997 (29185/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ciliz gegn Hollandi dags. 22. október 1997 (29192/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Foskjær gegn Danmörku dags. 22. október 1997 ()[HTML]

Ákvörðun MNE C.T. gegn Noregi dags. 22. október 1997 (29309/95)[HTML]

Ákvörðun MNE R.D. gegn Póllandi dags. 22. október 1997 (29692/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Takak gegn Tyrklandi dags. 22. október 1997 (30452/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Özata o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. október 1997 (30453/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Taylor gegn Bretlandi dags. 22. október 1997 (31021/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mosterd gegn Hollandi dags. 22. október 1997 (31462/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Spiele gegn Hollandi dags. 22. október 1997 (31467/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Der Tas gegn Hollandi dags. 22. október 1997 (31469/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Sahin gegn Tyrklandi dags. 22. október 1997 (31961/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Bommel gegn Hollandi dags. 22. október 1997 (32368/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Timmer og 'T Laakse Hoogh B.V. gegn Hollandi dags. 22. október 1997 (32372/96)[HTML]

Ákvörðun MNE K.L. gegn Bretlandi dags. 22. október 1997 (32715/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Larson gegn Svíþjóð dags. 22. október 1997 (33250/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Sandelin gegn Svíþjóð dags. 22. október 1997 (33545/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Shahzad gegn Bretlandi dags. 22. október 1997 (34225/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kubalska og Kubalska-Holuj gegn Póllandi dags. 22. október 1997 (35579/97)[HTML]

Ákvörðun MNE H.U. gegn Sviss dags. 22. október 1997 (36865/97)[HTML]

Dómur MDE Papageorgiou gegn Grikklandi dags. 22. október 1997 (24628/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Melise gegn Ítalíu dags. 22. október 1997 (17360/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A.R. gegn Sviss dags. 22. október 1997 (18888/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A.B. gegn Sviss dags. 22. október 1997 (22418/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Pont gegn Sviss dags. 22. október 1997 (24137/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Carbonara og Ventura gegn Ítalíu dags. 22. október 1997 (24638/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Matencio gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (26477/95)[HTML]

Ákvörðun MNE G.H. gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (27147/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cappellano gegn Ítalíu dags. 22. október 1997 (27221/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cazes gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (27413/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Leforestier gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (28312/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sadiki gegn Sviss dags. 22. október 1997 (28649/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lechaczynski gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (29350/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Fiore og Massina gegn Ítalíu dags. 22. október 1997 (30174/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Roche gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (30297/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Louchart gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (30475/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mancini o.fl. gegn Ítalíu dags. 22. október 1997 (30520/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rizzotto gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (31115/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Arconte gegn Ítalíu dags. 22. október 1997 (31230/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Zaia gegn Ítalíu dags. 22. október 1997 (31461/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hermant gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (31603/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Da Silva E Sousa gegn le Portúgal dags. 22. október 1997 (31674/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Darmagnac gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (31837/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Darmagnac gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (31838/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Darmagnac gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (31839/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Darmagnac gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (31840/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Vermeersch og Lieskovska gegn Belgíu dags. 22. október 1997 (32199/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gurbuz gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (32228/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gheraibia gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (32320/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Aprile De Puoti gegn Ítalíu dags. 22. október 1997 (32375/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ikanga gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (32675/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Dorigo gegn Ítalíu dags. 22. október 1997 (33286/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Perraud gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (33522/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Martika gegn Grikklandi dags. 22. október 1997 (33735/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Maugée gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (33741/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Sudre og Societe Tele Free Dom gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (34071/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gonzales, Mary, Delaquerriere, Schreiber, Kern, Gontier, Schreiber, Memeteau og Cossuta gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (34166/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE R.S. gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (34339/96)[HTML]

Ákvörðun MNE K.M. gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (34354/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Forissier gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (34367/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Corces Bustamante gegn l'Spáni dags. 22. október 1997 (35165/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Ouederni gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (35681/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Anchia Loscos gegn l'Spáni dags. 22. október 1997 (35740/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Torres Crespo gegn l'Spáni dags. 22. október 1997 (36119/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Sari gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (36167/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Hinojosa Bolivar gegn l'Spáni dags. 22. október 1997 (36172/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Khiar gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (36229/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Sayar gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (36334/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Artuç gegn Tyrklandi dags. 22. október 1997 (26327/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Dzwigaj gegn Póllandi dags. 22. október 1997 (26460/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Boerum gegn Hollandi dags. 22. október 1997 (27572/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Wokke gegn Hollandi dags. 22. október 1997 (27945/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Everling gegn Hollandi dags. 22. október 1997 (29208/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Foskjaer gegn Danmörku dags. 22. október 1997 (29245/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pogorzelec gegn Póllandi dags. 22. október 1997 (29455/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Wilkowicz gegn Póllandi dags. 22. október 1997 (31941/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Szczerbicki gegn Póllandi dags. 22. október 1997 (34013/96)[HTML]

Dómur MDE Erdagöz gegn Tyrklandi dags. 22. október 1997 (21890/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.S. gegn Slóvakíu dags. 22. október 1997 (29031/95)[HTML]

Ákvörðun MNE V.S. gegn Slóvakíu dags. 22. október 1997 (30894/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pechanec gegn Slóvakíu dags. 22. október 1997 (30904/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Wirtschafts-Trend Zeitschriften-Verlagsges. M.B.H. gegn Austurríki dags. 23. október 1997 (26113/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Dick gegn Bretlandi dags. 23. október 1997 (26249/95)[HTML]

Ákvörðun MNE B.R. gegn Þýskalandi dags. 23. október 1997 (26722/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Szrabjet og Clarke gegn Bretlandi dags. 23. október 1997 (27004/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Peltonen gegn Finnlandi dags. 23. október 1997 (27323/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hosie gegn Bretlandi dags. 23. október 1997 (27847/95)[HTML]

Ákvörðun MNE P.L. gegn Írlandi dags. 23. október 1997 (28105/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Benjamin og Wilson gegn Bretlandi dags. 23. október 1997 (28212/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hall gegn Bretlandi dags. 23. október 1997 (28772/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mironov gegn Búlgaríu dags. 23. október 1997 (30381/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Zippel gegn Þýskalandi dags. 23. október 1997 (30470/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Neuber gegn Austurríki dags. 23. október 1997 (31176/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Schmid gegn Þýskalandi dags. 23. október 1997 (31181/96)[HTML]

Ákvörðun MNE G.H. gegn Austurríki dags. 23. október 1997 (31266/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Fuks gegn Þýskalandi dags. 23. október 1997 (31968/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ruohola gegn Finnlandi dags. 23. október 1997 (32667/96)[HTML]

Ákvörðun MNE A., Byrne og Twenty-Twenty Television Limited gegn Bretlandi dags. 23. október 1997 (32712/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Ayoola gegn Bretlandi dags. 23. október 1997 (33185/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Quinn gegn Bretlandi dags. 23. október 1997 (33694/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Nahon gegn Bretlandi dags. 23. október 1997 (34190/96)[HTML]

Ákvörðun MNE British Broadcasting Corporation Scotland, Mcdonald, Rodgers og Donald gegn Bretlandi dags. 23. október 1997 (34324/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Tagadrian gegn Þýskalandi dags. 23. október 1997 (37206/97)[HTML]

Dómur MDE National & Provincial Building Society, Leeds Permanent Building Society og Yorkshire Building Society gegn Bretlandi dags. 23. október 1997 (21319/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Constantinescu gegn Rúmeníu dags. 23. október 1997 (28871/95)[HTML]

Dómur MDE Johnson gegn Bretlandi dags. 24. október 1997 (22520/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Sadak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. október 1997 (29900/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Yurttas gegn Tyrklandi dags. 27. október 1997 (25143/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Ekinci gegn Tyrklandi dags. 27. október 1997 (25625/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Clifton gegn Bretlandi dags. 28. október 1997 (28788/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Silvan S.P.A. og Monti gegn Ítalíu dags. 28. október 1997 (32283/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pierret gegn Frakklandi dags. 28. október 1997 (33826/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Patteri gegn Ítalíu dags. 28. október 1997 (34833/97)[HTML]

Ákvörðun MNE C.C. gegn Ítalíu dags. 28. október 1997 (34857/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Liut gegn Ítalíu dags. 28. október 1997 (34860/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Crespo Perez gegn l'Spáni dags. 28. október 1997 (36406/97)[HTML]

Ákvörðun MNE T.B. og I.G.-A. gegn Danmörku dags. 30. október 1997 (29103/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Reid gegn Bretlandi dags. 30. október 1997 (32350/96)[HTML]

Dómur MDE Van Mechelen o.fl. gegn Hollandi (50. gr.) dags. 30. október 1997 (21363/93 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Paez gegn Svíþjóð dags. 30. október 1997 (29482/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bakhish gegn Þýskalandi dags. 31. október 1997 (36717/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Medjden gegn Þýskalandi dags. 31. október 1997 (35984/97)[HTML]

Dómur MDE Szücs gegn Austurríki dags. 24. nóvember 1997 (20602/92)[HTML]

Dómur MDE Werner gegn Austurríki dags. 24. nóvember 1997 (21835/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Zana gegn Tyrklandi dags. 25. nóvember 1997 (18954/91)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Grigoriades gegn Grikklandi dags. 25. nóvember 1997 (24348/94)[HTML]

Dómur MDE Stamoulakatos gegn Grikklandi (nr. 2) dags. 26. nóvember 1997 (27159/95)[HTML]

Dómur MDE Sakik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. nóvember 1997 (23878/94 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE K.-F. gegn Þýskalandi dags. 27. nóvember 1997 (25629/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Menteş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 1997 (23186/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Akdeniz gegn Tyrklandi dags. 1. desember 1997 (25165/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hood gegn Bretlandi dags. 1. desember 1997 (27267/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Goodwin gegn Bretlandi dags. 1. desember 1997 (28957/95)[HTML]

Ákvörðun MNE B.H. gegn Bretlandi dags. 1. desember 1997 (30307/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Erat og Saglam gegn Tyrklandi dags. 1. desember 1997 (30492/96)[HTML]

Ákvörðun MNE C.C. gegn Bretlandi dags. 1. desember 1997 (32819/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Jecius gegn Litháen dags. 1. desember 1997 (34578/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Ferville Alias Kerville gegn Frakklandi dags. 1. desember 1997 (27659/95)[HTML]

Ákvörðun MNE R.R. gegn Ítalíu dags. 1. desember 1997 (32642/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kilic gegn Tyrklandi dags. 1. desember 1997 (31236/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Özata gegn Tyrklandi dags. 1. desember 1997 (31788/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gümüskaya gegn Austurríki dags. 3. desember 1997 (22782/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Brown gegn Bretlandi dags. 3. desember 1997 (26064/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Laakso gegn Finnlandi dags. 3. desember 1997 (26320/95)[HTML]

Ákvörðun MNE E.J. gegn Þýskalandi dags. 3. desember 1997 (26353/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Zegwaard og Zegwaard B.V. gegn Hollandi dags. 3. desember 1997 (26493/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Humen gegn Póllandi dags. 3. desember 1997 (26614/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Tennenbaum gegn Svíþjóð dags. 3. desember 1997 (26909/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Owczarzak gegn Póllandi dags. 3. desember 1997 (27506/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Carlin gegn Bretlandi dags. 3. desember 1997 (27537/95)[HTML]

Ákvörðun MNE P.B. gegn Sviss dags. 3. desember 1997 (27613/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ziegler gegn Sviss dags. 3. desember 1997 (27742/95)[HTML]

Ákvörðun MNE H.A. gegn Sviss dags. 3. desember 1997 (27798/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Markkula gegn Finnlandi dags. 3. desember 1997 (27866/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Majaric gegn Slóveníu dags. 3. desember 1997 (28400/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Glass gegn Bretlandi dags. 3. desember 1997 (28485/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Raiffeisenbank Kötschach-Mauthen gegn Austurríki dags. 3. desember 1997 (28630/95)[HTML]

Ákvörðun MNE S.K. gegn Tyrklandi dags. 3. desember 1997 (28774/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lupander gegn Finnlandi dags. 3. desember 1997 (28941/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ecer og Zeyrek gegn Tyrklandi dags. 3. desember 1997 (29295/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE M.L. gegn Finnlandi dags. 3. desember 1997 (29400/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Vliet gegn Hollandi dags. 3. desember 1997 (29841/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Puccio gegn Ítalíu dags. 3. desember 1997 (29881/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Sharaf gegn Austurríki dags. 3. desember 1997 (30078/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Palushi gegn Austurríki dags. 3. desember 1997 (30488/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Macgregor gegn Bretlandi dags. 3. desember 1997 (30548/96)[HTML]

Ákvörðun MNE P.E. gegn Austurríki dags. 3. desember 1997 (31179/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Haliti gegn Þýskalandi dags. 3. desember 1997 (31182/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ciepluch gegn Póllandi dags. 3. desember 1997 (31488/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Sinnesael gegn Grikklandi dags. 3. desember 1997 (32397/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Evora B.V. gegn Hollandi dags. 3. desember 1997 (32601/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Evcen gegn Hollandi dags. 3. desember 1997 (32603/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Denev gegn Svíþjóð dags. 3. desember 1997 (32657/96)[HTML]

Ákvörðun MNE C.V. gegn Ítalíu dags. 3. desember 1997 (32669/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Stamoulakatos gegn Grikklandi dags. 3. desember 1997 (32857/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Blaisot gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (33207/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bouska gegn Tékklandi dags. 3. desember 1997 (33667/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Drayer gegn Hollandi dags. 3. desember 1997 (33715/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Leo gegn Þýskalandi dags. 3. desember 1997 (34392/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Panev gegn Búlgaríu dags. 3. desember 1997 (35125/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Tolstoy-Miloslavsky gegn Bretlandi dags. 3. desember 1997 (35573/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bouhali gegn Bretlandi dags. 3. desember 1997 (35688/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Phillips gegn Bretlandi dags. 3. desember 1997 (35698/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Mallard gegn Bretlandi dags. 3. desember 1997 (36937/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Oubda gegn Þýskalandi dags. 3. desember 1997 (37992/97)[HTML]

Ákvörðun MNE P.L. gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (24091/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Potier og Cocquempot gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (26059/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Jaegert gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (29827/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Job gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (29829/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Yahiaoui gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (30962/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Faro Wircker gegn le Portúgal dags. 3. desember 1997 (31027/96)[HTML]

Ákvörðun MNE La Rosa gegn Ítalíu dags. 3. desember 1997 (32188/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ceresa gegn Ítalíu dags. 3. desember 1997 (32189/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Peter gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (32510/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Folliot gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (32793/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Julien gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (32795/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pelat gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (32912/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ferrari gegn Ítalíu dags. 3. desember 1997 (33440/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gil Araujo gegn l'Spáni dags. 3. desember 1997 (33491/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Conde Conde, Romani Biescas, Lasarte Perez-Arregui, De La Mora Armada, Figaredo De La Mora og Saez De Montagut Y Aritio gegn l'Spáni dags. 3. desember 1997 (33571/96)[HTML]

Ákvörðun MNE F.D.S. gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (33848/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Giraud gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (33850/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cola gegn Ítalíu dags. 3. desember 1997 (33950/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Stefano gegn Ítalíu dags. 3. desember 1997 (33968/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Jouin gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (34150/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Mauro gegn Ítalíu dags. 3. desember 1997 (34256/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Nonavita og Caliendo gegn Ítalíu dags. 3. desember 1997 (34437/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bellon gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (34568/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn le Portúgal dags. 3. desember 1997 (35102/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Jorge Nina Jorge o.fl. gegn le Portúgal dags. 3. desember 1997 (35998/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bacquet gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (36667/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Donsimoni gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (36754/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Rouhette gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (36834/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Aazouz gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (36840/97)[HTML]

Ákvörðun MNE S. E.H. gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (36877/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Herron gegn Bretlandi og Írlandi dags. 3. desember 1997 (36931/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Chakrit gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (36950/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Pigasos Entreprise De Publication og Impression S.A. og Bobolas gegn Grikklandi dags. 3. desember 1997 (37058/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Paschali gegn Grikklandi dags. 3. desember 1997 (37060/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Nomikou gegn Grikklandi dags. 3. desember 1997 (37066/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Lucas gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (37257/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Société Stratégies og Communication og Dumoulin gegn Belgíu dags. 3. desember 1997 (37370/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Fayolle gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (37805/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Janssen gegn Hollandi dags. 3. desember 1997 (30067/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Markiewicz gegn Póllandi dags. 3. desember 1997 (33584/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Savic gegn Slóvakíu dags. 3. desember 1997 (28409/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Poláková og Machová gegn Slóvakíu dags. 3. desember 1997 (30903/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hrenák gegn Slóvakíu dags. 3. desember 1997 (31902/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Launder gegn Bretlandi dags. 8. desember 1997 (27279/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Baranowski gegn Póllandi dags. 8. desember 1997 (28358/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Slimane-Kaïd gegn Frakklandi dags. 8. desember 1997 (27019/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Stefan gegn Bretlandi dags. 9. desember 1997 (29419/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Wickramsinghe gegn Bretlandi dags. 9. desember 1997 (31503/96)[HTML]

Ákvörðun MNE S.A. gegn Portúgal dags. 9. desember 1997 (36421/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Chiocca gegn Frakklandi dags. 9. desember 1997 (32639/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gasparo gegn Ítalíu dags. 9. desember 1997 (35294/97)[HTML]

Ákvörðun MNE A.B., E.F. og C.C. gegn Ítalíu dags. 9. desember 1997 (37874/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Usanmaz gegn Tyrklandi dags. 9. desember 1997 (31859/96)[HTML]

Dómur MDE Raninen gegn Finnlandi dags. 16. desember 1997 (20972/92)[HTML]

Dómur MDE Camenzind gegn Sviss dags. 16. desember 1997 (21353/93)[HTML]

Dómur MDE Proszak gegn Póllandi dags. 16. desember 1997 (25086/94)[HTML]

Dómur MDE Église Catholique De La Canée gegn Grikklandi dags. 16. desember 1997 (25528/94)[HTML]

Dómur MDE Tejedor Garc Í A gegn Spáni dags. 16. desember 1997 (25420/94)[HTML]

Dómur MDE Helle gegn Finnlandi dags. 19. desember 1997 (20772/92)[HTML]

Dómur MDE Brualla Gómez De La Torre gegn Spáni dags. 19. desember 1997 (26737/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Aydin gegn Tyrklandi dags. 12. janúar 1998 (25660/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Thlimmenos gegn Grikklandi dags. 12. janúar 1998 (34369/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Meerbrey gegn Þýskalandi dags. 12. janúar 1998 (37998/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Thiel gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1998 (26992/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Berger gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1998 (28875/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Alonso Lopez gegn l'Spáni dags. 12. janúar 1998 (33295/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Le Partie Socialiste De Tyrkland (S.T.P.) og Okuyan og 12 Autres gegn Tyrklandi dags. 12. janúar 1998 (26482/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Yalçin gegn Tyrklandi dags. 12. janúar 1998 (27696/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Aral, Tekin og Aral gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (24563/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Glowacki gegn Póllandi dags. 14. janúar 1998 (25029/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Osthoff gegn Lúxemborg dags. 14. janúar 1998 (26070/94)[HTML]

Ákvörðun MNE P.S. gegn Austurríki dags. 14. janúar 1998 (26778/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Osteo Deutschland Gmbh gegn Þýskalandi dags. 14. janúar 1998 (26988/95)[HTML]

Ákvörðun MNE R.W.-L. gegn Austurríki dags. 14. janúar 1998 (26999/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Adamczewski gegn Póllandi dags. 14. janúar 1998 (27376/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ilowiecki gegn Póllandi dags. 14. janúar 1998 (27504/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Stürm gegn Sviss dags. 14. janúar 1998 (27521/95)[HTML]

Ákvörðun MNE H.B. gegn Sviss dags. 14. janúar 1998 (28332/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hoppe gegn Þýskalandi dags. 14. janúar 1998 (28422/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pobornikoff gegn Austurríki dags. 14. janúar 1998 (28501/95)[HTML]

Ákvörðun MNE T.W. gegn Svíþjóð dags. 14. janúar 1998 (29035/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mahler gegn Þýskalandi dags. 14. janúar 1998 (29045/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Zoon gegn Hollandi dags. 14. janúar 1998 (29202/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Özsoy gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (29282/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Erdemli gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (29495/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Siemienska-Kledzik gegn Póllandi dags. 14. janúar 1998 (29680/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Jordan gegn Bretlandi dags. 14. janúar 1998 (30280/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Beer gegn Austurríki dags. 14. janúar 1998 (30428/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Wester gegn Svíþjóð dags. 14. janúar 1998 (31076/96)[HTML]

Ákvörðun MNE J.F. gegn Austurríki dags. 14. janúar 1998 (31698/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ünen gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (31832/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Slezak gegn Tékklandi dags. 14. janúar 1998 (32487/96)[HTML]

Ákvörðun MNE M.A. gegn Svíþjóð dags. 14. janúar 1998 (32721/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Adrian gegn Bretlandi dags. 14. janúar 1998 (33068/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Vidal gegn Bretlandi dags. 14. janúar 1998 (33090/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lambert gegn Bretlandi dags. 14. janúar 1998 (33092/96)[HTML]

Ákvörðun MNE T.D. gegn Hollandi dags. 14. janúar 1998 (33127/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Klein gegn Þýskalandi dags. 14. janúar 1998 (33379/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Zvolensky o.fl. gegn Tékklandi dags. 14. janúar 1998 (33456/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Sjöö gegn Svíþjóð dags. 14. janúar 1998 (34072/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Wellton gegn Svíþjóð dags. 14. janúar 1998 (34409/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Boichinov gegn Búlgaríu dags. 14. janúar 1998 (35220/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Voisine gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (27362/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Delcourt gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (28330/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pont gegn Sviss dags. 14. janúar 1998 (28391/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sonatore gegn Ítalíu dags. 14. janúar 1998 (28932/95)[HTML]

Ákvörðun MNE E.M. gegn Ítalíu dags. 14. janúar 1998 (29077/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Scaburri gegn Ítalíu dags. 14. janúar 1998 (29436/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Civile Immobiliere 13 Av. Jean Jaures gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (29478/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Serre gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (29718/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe N.V. Remo Milieubeheer gegn Belgíu dags. 14. janúar 1998 (30400/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Imbach gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (30922/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Barbier gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (31100/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Dubos gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (31104/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gueroult gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (31167/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Savona gegn Ítalíu dags. 14. janúar 1998 (31661/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Eri, Lda, gegn le Portúgal dags. 14. janúar 1998 (31823/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Duffar gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (31988/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Fellous gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (31997/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lucas gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (32173/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Liset gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (32498/96)[HTML]

Ákvörðun MNE O.B. gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (32519/96)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. gegn Ítalíu dags. 14. janúar 1998 (32668/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Campos De Almeida gegn le Portúgal dags. 14. janúar 1998 (32853/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cherrier gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (32882/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Zouhair gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (32949/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Labate gegn Ítalíu dags. 14. janúar 1998 (33018/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Roux gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (33110/96)[HTML]

Ákvörðun MNE S.R. gegn Ítalíu dags. 14. janúar 1998 (33212/96)[HTML]

Ákvörðun MNE G.P. gegn Ítalíu dags. 14. janúar 1998 (33605/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Dulaurans gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (34553/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Gasparin gegn Ítalíu dags. 14. janúar 1998 (34575/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Ferreira Dos Santos o.fl. gegn le Portúgal dags. 14. janúar 1998 (35779/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Graforsa S.A. gegn l'Spáni dags. 14. janúar 1998 (36087/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Rubio Martinez gegn l'Spáni dags. 14. janúar 1998 (36676/97)[HTML]

Ákvörðun MNE F.E. gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (36842/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Hernandez Nicolas gegn l'Spáni dags. 14. janúar 1998 (36947/97)[HTML]

Ákvörðun MNE El Khouakhi gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (37067/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Mu.Ö. og Me.R.Ö. gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (26136/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Z.C. gegn Póllandi dags. 14. janúar 1998 (27918/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pietrzyk gegn Póllandi dags. 14. janúar 1998 (28346/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Aktas gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (28776/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Yücesoy gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (29276/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Atli gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (29287/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Büyükhan gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (29426/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Uçman gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (29427/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (29491/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Akan gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (29492/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Borkowski gegn Póllandi dags. 14. janúar 1998 (29521/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cetin gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (29594/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (29595/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Özalp gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (29854/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Öner gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (29869/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Artan gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (30173/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ferrari gegn Hollandi dags. 14. janúar 1998 (31066/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Nemanova gegn Slóvakíu dags. 14. janúar 1998 (32683/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Perenyi gegn Slóvakíu dags. 14. janúar 1998 (33669/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Al-Banaa gegn Bretlandi dags. 15. janúar 1998 (28983/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kärkkäinen gegn Finnlandi dags. 15. janúar 1998 (30279/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Nyyssönen gegn Finnlandi dags. 15. janúar 1998 (30406/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Järvinen gegn Finnlandi dags. 15. janúar 1998 (30408/96)[HTML]

Ákvörðun MNE A.P.B Ltd., A.P.P og E.A. B. gegn Bretlandi dags. 15. janúar 1998 (30552/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Nuutinen gegn Finnlandi dags. 15. janúar 1998 (32842/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Azzopardi gegn Möltu dags. 15. janúar 1998 (35722/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Stockton o.fl. gegn Bretlandi dags. 15. janúar 1998 (36053/97)[HTML]

Ákvörðun MNE B.S., E. og N.P.A. gegn Bretlandi dags. 15. janúar 1998 (36384/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Schneider gegn Bretlandi dags. 15. janúar 1998 (37003/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Türkiye Is Bankasi gegn la FinnlandiE dags. 15. janúar 1998 (30013/96)[HTML]

Ákvörðun MNE C.C.M.C. gegn Rúmeníu dags. 15. janúar 1998 (32922/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Calcara gegn Ítalíu dags. 15. janúar 1998 (34108/96)[HTML]

Ákvörðun MNE La Societe Anonyme "Dimitrios Koutsoumbos, Societe Technique, Commerciale og Touristique" gegn Grikklandi dags. 15. janúar 1998 (34569/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Visser gegn Hollandi dags. 19. janúar 1998 (26668/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Werner gegn Póllandi dags. 19. janúar 1998 (26760/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Jeznach gegn Póllandi dags. 19. janúar 1998 (27580/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mikulski gegn Póllandi dags. 19. janúar 1998 (27914/95)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 19. janúar 1998 (28530/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Denizci, Merthoca, Mavideniz, Mavideniz, Davulcular, Merthoca, Kaptanoglu, Kismir og Tufansoy gegn Kýpur dags. 20. janúar 1998 (25316/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE S.M. gegn Sviss dags. 21. janúar 1998 (26900/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Morelli gegn Ítalíu dags. 21. janúar 1998 (32045/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gomes gegn le Portúgal dags. 21. janúar 1998 (32828/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Heidari gegn Svíþjóð dags. 22. janúar 1998 (36800/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Mosimi gegn Sviss dags. 22. janúar 1998 (38789/97)[HTML]

Ákvörðun MNE B.P. gegn Sviss dags. 23. janúar 1998 (39409/98)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE United Communist Party Of Turkey o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 1998 (19392/92)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Guerra o.fl. gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1998 (14967/89)[HTML]

Dómur MDE Higgins o.fl. gegn Frakklandi dags. 19. febrúar 1998 (20124/92)[HTML]

Dómur MDE Kaya gegn Tyrklandi dags. 19. febrúar 1998 (22729/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Bowman gegn Bretlandi dags. 19. febrúar 1998 (24839/94)[HTML]

Dómur MDE Bahaddar gegn Hollandi dags. 19. febrúar 1998 (25894/94)[HTML]

Dómur MDE Dalia gegn Frakklandi dags. 19. febrúar 1998 (26102/95)[HTML]

Dómur MDE Huber gegn Frakklandi dags. 19. febrúar 1998 (26637/95)[HTML]

Dómur MDE Edificaciones March Gallego S.A. gegn Spáni dags. 19. febrúar 1998 (28028/95)[HTML]

Dómur MDE Paulsen-Medalen og Svensson gegn Svíþjóð dags. 19. febrúar 1998 (16817/90)[HTML]

Dómur MDE Allan Jacobsson gegn Svíþjóð (nr. 2) dags. 19. febrúar 1998 (16970/90)[HTML]

Dómur MDE Botta gegn Ítalíu dags. 24. febrúar 1998 (21439/93)[HTML]

Dómur MDE Larissis o.fl. gegn Grikklandi dags. 24. febrúar 1998 (23372/94)[HTML]

Dómur MDE Pafitis o.fl. gegn Grikklandi dags. 26. febrúar 1998 (20323/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Panayi gegn Tyrklandi dags. 2. mars 1998 (16097/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Zavou og 160 Others gegn Tyrklandi dags. 2. mars 1998 (16654/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Frixos og 596 Others gegn Tyrklandi dags. 2. mars 1998 (16682/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Ouattara gegn Bretlandi dags. 2. mars 1998 (32884/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Coster gegn Bretlandi dags. 4. mars 1998 (24876/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Beard gegn Bretlandi dags. 4. mars 1998 (24882/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Smith gegn Bretlandi dags. 4. mars 1998 (25154/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lee gegn Bretlandi dags. 4. mars 1998 (25289/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Varey gegn Bretlandi dags. 4. mars 1998 (26662/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Smith gegn Bretlandi dags. 4. mars 1998 (26666/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Chapman gegn Bretlandi dags. 4. mars 1998 (27238/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Faulkner gegn Bretlandi dags. 4. mars 1998 (28944/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ketenoglu gegn Tyrklandi dags. 4. mars 1998 (29360/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ketenoglu gegn Tyrklandi dags. 4. mars 1998 (29361/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Jedamski gegn Póllandi dags. 4. mars 1998 (29691/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gladkowski gegn Póllandi dags. 4. mars 1998 (29697/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Sciortino gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (30127/96)[HTML]

Ákvörðun MNE De Laczay gegn Svíþjóð dags. 4. mars 1998 (30526/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Wilson gegn Bretlandi dags. 4. mars 1998 (30535/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rönkä gegn Finnlandi dags. 4. mars 1998 (30541/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Anik gegn Tyrklandi dags. 4. mars 1998 (30846/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lehto gegn Finnlandi dags. 4. mars 1998 (31043/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mordarski gegn Póllandi dags. 4. mars 1998 (32724/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Benahmed gegn Hollandi dags. 4. mars 1998 (34329/96)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Grikklandi dags. 4. mars 1998 (34456/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Vesdani gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (34572/97)[HTML]

Ákvörðun MNE From gegn Svíþjóð dags. 4. mars 1998 (34776/97)[HTML]

Ákvörðun MNE D.I.S. gegn Slóveníu dags. 4. mars 1998 (35274/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Keller gegn Þýskalandi dags. 4. mars 1998 (36283/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Cook gegn Bretlandi dags. 4. mars 1998 (36744/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Saleem gegn Bretlandi dags. 4. mars 1998 (38294/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Hindrichs gegn Þýskalandi dags. 4. mars 1998 (38570/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Rizzo gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (28946/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Guazzetti gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (29316/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M.B. gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (29508/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Silva gegn le Portúgal dags. 4. mars 1998 (31028/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Poublan gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (31093/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bastian gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (31101/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Itard, Chalmeigne, Beulens, L'Association « Auto-Support og Prevention Du Vih Parmi Les Usagers De Drogues » og L'Association « Mouvement De Legislation Contrôlee » gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (31102/96)[HTML]

Ákvörðun MNE P.T. og G.M. gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (31128/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Haddad gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (31421/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Scanga gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (31619/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Fedi gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (31621/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Catania gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (31626/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Giampietri gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (31873/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Festa gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (32303/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Albano gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (32304/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gaboriau gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (32676/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kremer gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (32677/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Sabre gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (33109/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Girolami gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (33398/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Conceição Gavina gegn le Portúgal dags. 4. mars 1998 (33435/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mucci gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (33632/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bozzi og Onze Autres gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (33805/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Bozzi, D'Argenio og Esposito gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (33817/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Ribeiro gegn le Portúgal dags. 4. mars 1998 (33952/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Orefici gegn l'Spáni dags. 4. mars 1998 (34109/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Franzil gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (34214/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Baghli gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (34374/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Harchaoui gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (34377/97)[HTML]

Ákvörðun MNE H.W. gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (35370/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Sarl Socexhol gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (36199/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Prisma Presse Snc gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (36374/97)[HTML]

Ákvörðun MNE I.S. gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (36699/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Saccomanno gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (36719/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Rouhette gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (36834/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bidalou gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (36857/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Pasetti og Giorgi gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (37315/97)[HTML]

Ákvörðun MNE A.O. gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (37349/97)[HTML]

Ákvörðun MNE R.D. gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (37724/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Dafermos gegn Grikklandi dags. 4. mars 1998 (38462/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Badri gegn Þýskalandi dags. 4. mars 1998 (38939/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Sari gegn Tyrklandi og le Danmörku dags. 4. mars 1998 (21889/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Wolski gegn Póllandi dags. 4. mars 1998 (35191/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Kadubec gegn Slóvakíu dags. 4. mars 1998 (32689/96)[HTML]

Ákvörðun MNE V.S. gegn Slóvakíu dags. 4. mars 1998 (33089/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Haas og Haasova gegn Slóvakíu dags. 4. mars 1998 (34180/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ivanovic gegn Slóvakíu dags. 4. mars 1998 (37892/97)[HTML]

Dómur MDE Clooth gegn Belgíu dags. 5. mars 1998 (12718/87)[HTML]

Dómur MDE Marte og Achberger gegn Austurríki dags. 5. mars 1998 (22541/93)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Bretlandi dags. 6. mars 1998 (24724/94)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Bretlandi dags. 6. mars 1998 (24888/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lambrou Ioakim gegn Tyrklandi dags. 9. mars 1998 (16076/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Metaxa gegn Tyrklandi dags. 9. mars 1998 (16077/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Beyeler gegn Ítalíu dags. 9. mars 1998 (33202/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Witt gegn Austurríki dags. 10. mars 1998 (29808/96)[HTML]

Ákvörðun MNE F.E. gegn Frakklandi dags. 10. mars 1998 (38212/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Chiapetto gegn Ítalíu dags. 10. mars 1998 (35938/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Scozzari gegn Ítalíu dags. 10. mars 1998 (39221/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Selma gegn Svíþjóð dags. 12. mars 1998 (33180/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Snowdon gegn Bretlandi dags. 12. mars 1998 (35356/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Aspichi Dehwari gegn Hollandi dags. 12. mars 1998 (37014/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Redzepi gegn Sviss dags. 12. mars 1998 (40080/98)[HTML]

Ákvörðun MNE J.I. gegn Frakklandi dags. 12. mars 1998 (38964/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Sabuktekin gegn Tyrklandi dags. 12. mars 1998 (27243/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Knight gegn Bretlandi dags. 13. mars 1998 (39387/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.E. gegn Sviss dags. 13. mars 1998 (40136/98)[HTML]

Dómur MDE Kopp gegn Sviss dags. 25. mars 1998 (23224/94)[HTML]

Dómur MDE Belziuk gegn Póllandi dags. 25. mars 1998 (23103/93)[HTML]

Dómur MDE Petrovic gegn Austurríki dags. 27. mars 1998 (20458/92)[HTML]

Dómur MDE J.J. gegn Hollandi dags. 27. mars 1998 (21351/93)[HTML]

Dómur MDE K.D.B. gegn Hollandi dags. 27. mars 1998 (21981/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Reinhardt og Slimane-Kaïd gegn Frakklandi dags. 31. mars 1998 (23043/93 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Katikaridis o.fl. gegn Grikklandi dags. 31. mars 1998 (19385/92)[HTML]

Dómur MDE Tsomtsos o.fl. gegn Grikklandi dags. 31. mars 1998 (20680/92)[HTML]

Dómur MDE Hornsby gegn Grikklandi dags. 1. apríl 1998 (18357/91)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Akdivar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 1. apríl 1998 (21893/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Djavit An gegn Tyrklandi dags. 14. apríl 1998 (20652/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Penton gegn Tyrklandi dags. 14. apríl 1998 (24463/94)[HTML]

Ákvörðun MNE O'Hara gegn Írlandi dags. 14. apríl 1998 (26667/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Karassev gegn Finnlandi dags. 14. apríl 1998 (31414/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Härginen gegn Finnlandi dags. 14. apríl 1998 (31934/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Frydlender gegn Frakklandi dags. 14. apríl 1998 (30979/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mohammed, Qudsia, Parwez, Ajmal og Tobish gegn Sviss dags. 14. apríl 1998 (33016/96)[HTML]

Ákvörðun MNE V.G. og S.G. gegn Tyrklandi dags. 14. apríl 1998 (27526/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Aydin gegn Tyrklandi dags. 14. apríl 1998 (29289/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Talun gegn Tyrklandi dags. 14. apríl 1998 (31992/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lughofer gegn Austurríki dags. 16. apríl 1998 (22811/93)[HTML]

Ákvörðun MNE C.T.U. gegn Tyrklandi dags. 16. apríl 1998 (26396/95)[HTML]

Ákvörðun MNE D'Amico gegn Sviss dags. 16. apríl 1998 (26452/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Evans gegn Bretlandi dags. 16. apríl 1998 (27239/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cilione gegn Ítalíu dags. 16. apríl 1998 (27240/95)[HTML]

Ákvörðun MNE E.K. gegn Sviss dags. 16. apríl 1998 (27353/95)[HTML]

Ákvörðun MNE G.D. gegn Þýskalandi dags. 16. apríl 1998 (27425/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bertelli gegn Ítalíu dags. 16. apríl 1998 (27584/95)[HTML]

Ákvörðun MNE R.T. gegn Austurríki dags. 16. apríl 1998 (27783/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Simsek gegn Tyrklandi dags. 16. apríl 1998 (28010/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Jahromi gegn Bretlandi dags. 16. apríl 1998 (28110/95)[HTML]

Ákvörðun MNE W.O. gegn Sviss dags. 16. apríl 1998 (28286/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Petersen gegn Danmörku dags. 16. apríl 1998 (28288/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Styk gegn Póllandi dags. 16. apríl 1998 (28356/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Togher gegn Bretlandi dags. 16. apríl 1998 (28555/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pedersen gegn Danmörku dags. 16. apríl 1998 (29188/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Donnelly gegn Bretlandi dags. 16. apríl 1998 (29374/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Thorsteinsson og Morthens gegn Íslandi dags. 16. apríl 1998 (30323/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Karjalainen gegn Finnlandi dags. 16. apríl 1998 (30519/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Slowik gegn Póllandi dags. 16. apríl 1998 (30641/96)[HTML]

Ákvörðun MNE D.V. gegn Búlgaríu dags. 16. apríl 1998 (31365/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hildebrand gegn Þýskalandi dags. 16. apríl 1998 (31513/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Solduk gegn Tyrklandi dags. 16. apríl 1998 (31789/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Dimova gegn Búlgaríu dags. 16. apríl 1998 (31806/96)[HTML]

Ákvörðun MNE T.C. gegn Svíþjóð dags. 16. apríl 1998 (32047/96)[HTML]

Ákvörðun MNE De Man gegn Hollandi dags. 16. apríl 1998 (33340/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Jablonski gegn Póllandi dags. 16. apríl 1998 (33492/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Paruszewska gegn Póllandi dags. 16. apríl 1998 (33770/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Goutsos gegn Grikklandi dags. 16. apríl 1998 (34373/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Mchugh gegn Írlandi dags. 16. apríl 1998 (34486/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Johansson og Pettersson gegn Svíþjóð dags. 16. apríl 1998 (34618/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Constantini gegn Svíþjóð dags. 16. apríl 1998 (34621/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Gedin gegn Svíþjóð dags. 16. apríl 1998 (34777/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Berglund og 92 Others gegn Svíþjóð dags. 16. apríl 1998 (34825/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bevilacqua gegn Grikklandi dags. 16. apríl 1998 (35973/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Darnay gegn Ungverjalandi dags. 16. apríl 1998 (36524/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Özgül gegn Tyrklandi dags. 16. apríl 1998 (36589/97)[HTML]

Ákvörðun MNE De Biagi gegn Bretlandi dags. 16. apríl 1998 (36756/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Byrne gegn Bretlandi dags. 16. apríl 1998 (37107/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Gospodinova gegn Búlgaríu dags. 16. apríl 1998 (37912/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Walter gegn Þýskalandi dags. 16. apríl 1998 (40013/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Gaggioni gegn Sviss dags. 16. apríl 1998 (25303/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Maino gegn Sviss dags. 16. apríl 1998 (28337/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Rouveau gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (29378/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Buscemi gegn Ítalíu dags. 16. apríl 1998 (29569/95)[HTML]

Ákvörðun MNE L'Association "Sivananda De Yoga Vedanta" gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (30260/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Salini Costruttori Spa gegn Ítalíu dags. 16. apríl 1998 (30423/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Vanderheggen gegn Belgíu dags. 16. apríl 1998 (30861/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Disciplinary Proceedings gegn judges, not only the interests dags. 16. apríl 1998 (30993/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Fabrizi gegn Ítalíu dags. 16. apríl 1998 (31009/96)[HTML]

Ákvörðun MNE E.P. gegn Ítalíu dags. 16. apríl 1998 (31127/96)[HTML]

Ákvörðun MNE T.C. gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (31198/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cascino gegn Ítalíu dags. 16. apríl 1998 (31389/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Transhutton Ltd og Riccobono gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (31408/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Ribstein gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (31800/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rothschild gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (32873/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Beaugrand gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (32881/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Savoye gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (32972/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pallot gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (33111/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mora Do Vale, Paiva Beja, Paiva Beja, Mora De Paiva Beja og Rosa Martins gegn le Portúgal dags. 16. apríl 1998 (33329/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Lahmar gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (33477/96)[HTML]

Ákvörðun MNE V.B. gegn Ítalíu dags. 16. apríl 1998 (33691/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.F. gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (33739/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Petit gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (33929/96)[HTML]

Ákvörðun MNE De Blasiis gegn Ítalíu dags. 16. apríl 1998 (33969/96)[HTML]

Ákvörðun MNE M.H. S. og R.S. gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (34070/96)[HTML]

Ákvörðun MNE C.P.M. og M.O.R.M. gegn le Portúgal dags. 16. apríl 1998 (34117/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rasberge Soares, Almeida Correia og Cruz Gomes gegn le Portúgal dags. 16. apríl 1998 (34134/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Campos Da Mata gegn le Portúgal dags. 16. apríl 1998 (34138/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Sansen og Vanholst gegn Belgíu dags. 16. apríl 1998 (34551/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Maleze gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (34616/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Castillon gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (35348/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Verilli gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (36054/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Urbaniak gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (36197/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Spielmann gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (36405/97)[HTML]

Ákvörðun MNE La Societe Or-Est og La Societe Mariale gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (36856/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Caillot gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (36932/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bombure Font og Sola Canas gegn l'Spáni dags. 16. apríl 1998 (36978/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Scopel og Bortoluz gegn Ítalíu dags. 16. apríl 1998 (37020/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Pannulo og Forte gegn Frakklandi og Ítalíu dags. 16. apríl 1998 (37794/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Deschamps gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (37925/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Sam gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (38264/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Mordogan gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (38299/97)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M. gegn Sviss dags. 16. apríl 1998 (38653/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Castell gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (38783/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Camilla gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (38840/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Kusungana gegn Sviss dags. 16. apríl 1998 (39401/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Boral gegn Tyrklandi dags. 16. apríl 1998 (28519/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Niemczyk gegn Póllandi dags. 16. apríl 1998 (29940/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Berk gegn Tyrklandi dags. 16. apríl 1998 (35084/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Rigopoulos gegn Spáni dags. 16. apríl 1998 (37388/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Boral gegn Tyrklandi dags. 16. apríl 1998 ()[HTML]

Ákvörðun MNE P.S. gegn Slóvakíu dags. 16. apríl 1998 (29024/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pobozny gegn Slóvakíu dags. 16. apríl 1998 (32110/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Peter gegn Slóvakíu dags. 16. apríl 1998 (33465/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kreuz gegn Póllandi dags. 20. apríl 1998 (28249/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kudla gegn Póllandi dags. 20. apríl 1998 (30210/96)[HTML]

Ákvörðun MNE The Former King Constantinos Of Greece og 8 Members Of His Family gegn Grikklandi dags. 21. apríl 1998 (25701/94)[HTML]

Dómur MDE Daud gegn Portúgal dags. 21. apríl 1998 (22600/93)[HTML]

Dómur MDE Estima Jorge gegn Portúgal dags. 21. apríl 1998 (24550/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kienast gegn Austurríki dags. 22. apríl 1998 (23379/94)[HTML]

Dómur MDE Pailot gegn Frakklandi dags. 22. apríl 1998 (32217/96)[HTML]

Dómur MDE Richard gegn Frakklandi dags. 22. apríl 1998 (33441/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pozza gegn Ítalíu dags. 22. apríl 1998 (34707/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Cassandra gegn Ítalíu dags. 22. apríl 1998 (37136/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Chojak gegn Póllandi dags. 23. apríl 1998 (32220/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Sarialtun o.fl. gegn Þýskalandi dags. 23. apríl 1998 (37534/97)[HTML]

Dómur MDE Bernard gegn Frakklandi dags. 23. apríl 1998 (22885/93)[HTML]

Dómur MDE Doustaly gegn Frakklandi dags. 23. apríl 1998 (26256/95)[HTML]

Dómur MDE S.R. gegn Ítalíu dags. 23. apríl 1998 (31648/96)[HTML]

Dómur MDE Fisanotti gegn Ítalíu dags. 23. apríl 1998 (32305/96)[HTML]

Ákvörðun MNE K.M. gegn Frakklandi dags. 23. apríl 1998 (39981/98)[HTML]

Dómur MDE Selçuk og Asker gegn Tyrklandi dags. 24. apríl 1998 (23184/94 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mavronichis gegn Kýpur dags. 24. apríl 1998 (28054/95)[HTML]

Dómur MDE Henra gegn Frakklandi dags. 29. apríl 1998 (36313/97)[HTML]

Dómur MDE Leterme gegn Frakklandi dags. 29. apríl 1998 (36317/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Immobiliare Saffi gegn Ítalíu dags. 18. maí 1998 (22774/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Remmers og Hamer gegn Hollandi dags. 18. maí 1998 (29839/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Korkis og 6 Others gegn Svíþjóð dags. 18. maí 1998 (35557/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Natoli gegn Ítalíu dags. 18. maí 1998 (26161/95)[HTML]

Ákvörðun MNE S.T. gegn Frakklandi dags. 18. maí 1998 (31069/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Egmez gegn Kýpur dags. 18. maí 1998 (30873/96)[HTML]

Ákvörðun MNE W.J. gegn Austurríki dags. 20. maí 1998 (23759/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Eker gegn Tyrklandi dags. 20. maí 1998 (26970/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Holisz gegn Póllandi dags. 20. maí 1998 (28248/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Egyptair gegn Danmörku dags. 20. maí 1998 (28441/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Karus gegn Ítalíu dags. 20. maí 1998 (29043/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Rehbock gegn Slóveníu dags. 20. maí 1998 (29462/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sezer o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. maí 1998 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Sezer og Al gegn Tyrklandi dags. 20. maí 1998 (29593/96)[HTML]

Ákvörðun MNE G.D. og M. gegn Þýskalandi dags. 20. maí 1998 (29818/96)[HTML]

Ákvörðun MNE T.C. gegn Noregi dags. 20. maí 1998 (29821/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Uslu gegn Tyrklandi dags. 20. maí 1998 (29860/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Schijndel, Van Der Heyden og Leenman gegn Hollandi dags. 20. maí 1998 (30936/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Karpinski gegn Póllandi dags. 20. maí 1998 (31393/96)[HTML]

Ákvörðun MNE A.R. gegn Sviss dags. 20. maí 1998 (31813/96)[HTML]

Ákvörðun MNE P.V. gegn Sviss dags. 20. maí 1998 (31814/96)[HTML]

Ákvörðun MNE A.B. gegn Sviss dags. 20. maí 1998 (31815/96)[HTML]

Ákvörðun MNE S.A. gegn Sviss dags. 20. maí 1998 (31816/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kaplan gegn Tyrklandi dags. 20. maí 1998 (31830/96)[HTML]

Ákvörðun MNE D.H. gegn Tyrklandi dags. 20. maí 1998 (31836/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Wanyonyi gegn Bretlandi dags. 20. maí 1998 (32713/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Nevaro gegn Finnlandi dags. 20. maí 1998 (33599/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Den Maagdenberg gegn Hollandi dags. 20. maí 1998 (33838/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mens og Mens-Hoek gegn Hollandi dags. 20. maí 1998 (34325/96)[HTML]

Ákvörðun MNE A.V. gegn Bretlandi dags. 20. maí 1998 (34546/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Riaz gegn Bretlandi dags. 20. maí 1998 (35692/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Tosunbas gegn Tyrklandi dags. 20. maí 1998 (36216/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Englund gegn Svíþjóð dags. 20. maí 1998 (36332/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Raja gegn Bretlandi dags. 20. maí 1998 (39047/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Abiloglu og 96 Others gegn Búlgaríu dags. 20. maí 1998 (39553/98)[HTML]

Dómur MDE Gautrin o.fl. gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (21257/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-M.R. gegn Austurríki dags. 20. maí 1998 (21371/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Santandrea gegn Ítalíu dags. 20. maí 1998 (25650/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.B. og G.I.A. gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (28660/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Brandt gegn Sviss dags. 20. maí 1998 (30039/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Satonnet gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (30412/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kleis gegn Þýskalandi dags. 20. maí 1998 (30469/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Seidel gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (31430/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Walter gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (32035/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cuesta Puig gegn l'Spáni dags. 20. maí 1998 (32434/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Spissu gegn Ítalíu dags. 20. maí 1998 (32728/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bru Pons gegn l'Spáni dags. 20. maí 1998 (33192/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Felix Da Silva gegn le Portúgal dags. 20. maí 1998 (33278/96)[HTML]

Ákvörðun MNE J. Agostinho, Lda gegn le Portúgal dags. 20. maí 1998 (33279/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Dorigo gegn Ítalíu dags. 20. maí 1998 (33286/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Robitu gegn Rúmeníu dags. 20. maí 1998 (33352/96)[HTML]

Ákvörðun MNE L.Z. gegn Ítalíu dags. 20. maí 1998 (33377/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Oliveira Costa Pedro gegn le Portúgal dags. 20. maí 1998 (33513/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Shima gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (33562/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lemoine gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (33656/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Turrion Leite Guerreiro gegn le Portúgal dags. 20. maí 1998 (33674/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Suraci gegn Ítalíu dags. 20. maí 1998 (33749/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Se Distingue Nettement De L'Affaire Tomasi gegn France, dans dags. 20. maí 1998 (33951/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Decoulange gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (34598/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Hecht gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (34790/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Demirtepe gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (34821/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Collobert gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (35364/97)[HTML]

Ákvörðun MNE E.G. gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (35527/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Slimane-Kaïd gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (35684/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Saussier gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (35884/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Lahmar gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (35891/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Garage Gremeau gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (36331/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Pointeau gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (36342/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bozza gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (36484/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Aggiato gegn Ítalíu dags. 20. maí 1998 (36822/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Montez Champalimaud, Lda, gegn le Portúgal dags. 20. maí 1998 (37722/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Fayolle gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (37805/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Aikar gegn Þýskalandi dags. 20. maí 1998 (37891/97)[HTML]

Ákvörðun MNE M.G. gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (38258/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Desfontaines gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (38335/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Djaid gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (38687/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Berger gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (38839/97)[HTML]

Dómur MDE Schöpfer gegn Sviss dags. 20. maí 1998 (25405/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Vodenicarov gegn Slóvakíu dags. 20. maí 1998 (24530/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sinko gegn Slóvakíu dags. 20. maí 1998 (33466/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bocsi gegn Ungverjalandi dags. 21. maí 1998 (24240/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lanz gegn Austurríki dags. 21. maí 1998 (24430/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Peers gegn Grikklandi dags. 21. maí 1998 (28524/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Faulkner gegn Bretlandi dags. 21. maí 1998 (30308/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Schatzmayr gegn Austurríki dags. 21. maí 1998 (32052/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Vorhemes gegn Austurríki dags. 21. maí 1998 (33378/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Scarth gegn Bretlandi dags. 21. maí 1998 (33745/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kremer-Viereck og Viereck gegn Þýskalandi dags. 21. maí 1998 (34197/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Day gegn Ítalíu dags. 21. maí 1998 (34573/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Mellors gegn Bretlandi dags. 21. maí 1998 (34723/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Peltzer og Von Werder gegn Þýskalandi dags. 21. maí 1998 (35223/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Z. gegn Þýskalandi dags. 21. maí 1998 (36265/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Geschäftshaus Gmbh gegn Þýskalandi dags. 21. maí 1998 (36713/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Wilson gegn Bretlandi dags. 21. maí 1998 (36791/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Slavgorodski gegn Eistlandi dags. 21. maí 1998 (37043/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Heuer gegn Þýskalandi dags. 21. maí 1998 (37255/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Manners og 4 Others gegn the United Kingdom dags. 21. maí 1998 (37650/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Von Rigal-Von Kriegsheim gegn Þýskalandi dags. 21. maí 1998 (37696/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Wright gegn Bretlandi dags. 21. maí 1998 (38200/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Sykes og 9 Others, Saloom og 3 Others gegn Bretlandi dags. 21. maí 1998 (38698/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Fisanotti gegn Ítalíu dags. 21. maí 1998 (24172/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Catania gegn Ítalíu dags. 21. maí 1998 (31628/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rissone gegn Ítalíu dags. 21. maí 1998 (33657/96)[HTML]

Ákvörðun MNE De Chiara gegn Ítalíu dags. 21. maí 1998 (34281/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Moè gegn Ítalíu dags. 21. maí 1998 (34282/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ferrero gegn Ítalíu dags. 21. maí 1998 (34284/96)[HTML]

Ákvörðun MNE S.A. gegn Ítalíu dags. 21. maí 1998 (34876/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Chiodo gegn Ítalíu dags. 21. maí 1998 (34877/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Musiani gegn Ítalíu dags. 21. maí 1998 (34883/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Del Gaudio gegn Ítalíu dags. 21. maí 1998 (38151/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Autorino gegn Ítalíu dags. 21. maí 1998 (39704/98)[HTML]

Dómur MDE Vasilescu gegn Rúmeníu dags. 22. maí 1998 (27053/95)[HTML]

Dómur MDE Hozee gegn Hollandi dags. 22. maí 1998 (21961/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Socialist Party o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. maí 1998 (21237/93)[HTML]

Dómur MDE Gündem gegn Tyrklandi dags. 25. maí 1998 (22275/93)[HTML]

Dómur MDE Kurt gegn Tyrklandi dags. 25. maí 1998 (24276/94)[HTML]

Ákvörðun MNE T.P. og K.M. gegn Bretlandi dags. 26. maí 1998 (28945/95)[HTML]

Ákvörðun MNE K.L. o.fl. gegn Bretlandi dags. 26. maí 1998 (29392/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hansen gegn Tyrklandi dags. 27. maí 1998 (36141/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Kappa Kanzlei Und Bürobetriebs Gmbh o.fl. og Viva Reiseveranstaltungs Gmbh o.fl. gegn Austurríki dags. 27. maí 1998 (37416/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Trickovic gegn Slóveníu dags. 27. maí 1998 (39914/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Salomoni gegn Ítalíu dags. 27. maí 1998 (31375/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bonavita og Caliendo gegn Ítalíu dags. 27. maí 1998 (34437/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Mazzone gegn Ítalíu dags. 27. maí 1998 (38149/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Mazzone gegn Ítalíu dags. 27. maí 1998 (38150/97)[HTML]

Ákvörðun MNE E.I. gegn Ítalíu dags. 27. maí 1998 (38153/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Karara gegn Finnlandi dags. 29. maí 1998 (40900/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Wilson gegn Þýskalandi dags. 29. maí 1998 (41356/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Erdem gegn Tyrklandi dags. 29. maí 1998 (26328/95)[HTML]

Dómur MDE Mcginley og Egan gegn Bretlandi dags. 9. júní 1998 (21825/93 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bronda gegn Ítalíu dags. 9. júní 1998 (22430/93)[HTML]

Dómur MDE Teki̇n gegn Tyrklandi dags. 9. júní 1998 (22496/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Incal gegn Tyrklandi dags. 9. júní 1998 (22678/93)[HTML]

Dómur MDE L.C.B. gegn Bretlandi dags. 9. júní 1998 (23413/94)[HTML]

Dómur MDE Twalib gegn Grikklandi dags. 9. júní 1998 (24294/94)[HTML]

Dómur MDE Cazenave De La Roche gegn Frakklandi dags. 9. júní 1998 (25549/94)[HTML]

Dómur MDE Teixeira De Castro gegn Portúgal dags. 9. júní 1998 (25829/94)[HTML]

Dómur MDE Maillard gegn Frakklandi dags. 9. júní 1998 (26586/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Adams gegn Bretlandi dags. 29. júní 1998 (25526/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Fontaine gegn Frakklandi dags. 29. júní 1998 (38410/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Özbey gegn Tyrklandi dags. 29. júní 1998 (31883/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Akin gegn Tyrklandi dags. 29. júní 1998 (32571/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Helmers gegn Svíþjóð dags. 1. júlí 1998 (27522/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ascioglu gegn Tyrklandi dags. 1. júlí 1998 (27695/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Myszk gegn Póllandi dags. 1. júlí 1998 (28244/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kopczynski gegn Póllandi dags. 1. júlí 1998 (28863/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Comerford gegn Bretlandi dags. 1. júlí 1998 (29193/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Durak gegn Tyrklandi dags. 1. júlí 1998 (30491/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Wilkinson gegn Bretlandi dags. 1. júlí 1998 (31145/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bromfield gegn Bretlandi dags. 1. júlí 1998 (32003/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Laurens gegn Hollandi dags. 1. júlí 1998 (32366/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ryan gegn Bretlandi dags. 1. júlí 1998 (32875/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Olivieira gegn Hollandi dags. 1. júlí 1998 (33129/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Albè gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (33454/96)[HTML]

Ákvörðun MNE D.W. gegn Bretlandi dags. 1. júlí 1998 (34127/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Scialacqua gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (34151/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Meulendijks gegn Hollandi dags. 1. júlí 1998 (34549/97)[HTML]

Ákvörðun MNE A.N. gegn Bretlandi dags. 1. júlí 1998 (34733/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Johansson gegn Svíþjóð dags. 1. júlí 1998 (34826/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Hammerstein gegn Hollandi dags. 1. júlí 1998 (34973/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Akin gegn Hollandi dags. 1. júlí 1998 (34986/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Viikman gegn Eistlandi dags. 1. júlí 1998 (35086/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Dilek gegn Hollandi dags. 1. júlí 1998 (35137/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Szumilas gegn Póllandi dags. 1. júlí 1998 (35187/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Oll gegn Eistlandi dags. 1. júlí 1998 (35541/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Kuzmin gegn Eistlandi dags. 1. júlí 1998 (35648/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Toluk gegn Tyrklandi dags. 1. júlí 1998 (35981/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Ballensky gegn Svíþjóð dags. 1. júlí 1998 (36341/97)[HTML]

Ákvörðun MNE De Giorgi gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (36453/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Novotny gegn Tékklandi dags. 1. júlí 1998 (36542/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Sanli og Erol gegn Tyrklandi dags. 1. júlí 1998 (36760/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Miah gegn Bretlandi dags. 1. júlí 1998 (37401/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Olsson gegn Svíþjóð dags. 1. júlí 1998 (37553/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Khatun og 180 Others gegn Bretlandi dags. 1. júlí 1998 (38387/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Fashanu gegn Bretlandi dags. 1. júlí 1998 (38440/97)[HTML]

Ákvörðun MNE M.R. gegn Slóveníu dags. 1. júlí 1998 (39921/98)[HTML]

Ákvörðun MNE P.P. gegn Slóveníu dags. 1. júlí 1998 (39923/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Eurolines gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (29947/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Stanescu-Teodoru gegn Rúmeníu dags. 1. júlí 1998 (30049/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.L. gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (30349/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Benedetti gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (31228/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Watson gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (31677/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bouchet gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (32178/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Aprile De Puoti gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (32375/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Grasser gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (32497/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Guerresi gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (32646/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Meier gegn Frakklandi og Sviss dags. 1. júlí 1998 (33023/96)[HTML]

Ákvörðun MNE L. R.-R. gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (33395/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Nouhaud og Le Groupe Information Asiles gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (33424/96)[HTML]

Ákvörðun MNE G.P. gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (33605/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cheema gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (33639/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cola gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (33950/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bagedda og Delogu gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (33992/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn le Portúgal dags. 1. júlí 1998 (34132/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Vico gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (34300/96)[HTML]

Ákvörðun MNE F.F. gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (35000/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Profeta gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (35007/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Evrard gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (35169/97)[HTML]

Ákvörðun MNE P.C. gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (35344/97)[HTML]

Ákvörðun MNE G.S. gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (35554/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Kervoëlen gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (35585/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Giunchiglia gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (36057/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bertin-Mourot gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (36343/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Maugueret gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (36673/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Perilli gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (36733/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Hernandez Rodriguez-Calvo o.fl. gegn l'Spáni dags. 1. júlí 1998 (36968/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Kaci gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37129/97)[HTML]

Ákvörðun MNE H.P.D.W. gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (37152/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Gavini gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37267/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Murati gegn Sviss dags. 1. júlí 1998 (37285/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Garcia Sanchez gegn l'Spáni dags. 1. júlí 1998 (37357/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Hoprich gegn Rúmeníu dags. 1. júlí 1998 (37420/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Gornescu gegn Rúmeníu dags. 1. júlí 1998 (37421/97)[HTML]

Ákvörðun MNE A.C. gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37547/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Moser gegn Rúmeníu dags. 1. júlí 1998 (37578/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Giannoti gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37725/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Roullee gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37726/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Rambert gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37727/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Salameh gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37728/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Revol gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37729/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Roca gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37730/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Simard gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37731/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Sauli gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37732/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Viessant gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37733/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Ruel gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37734/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Juchereau gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37735/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Sialelli gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37736/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Lahouel gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37737/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Saurine gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37738/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Leconte gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37739/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Reina gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37740/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Stchctouschenko gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37741/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Roche gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37742/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Le Bel gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37743/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Mettoudy gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37744/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bonetto gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37745/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Arizzi gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37746/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Slik gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37747/97)[HTML]

Ákvörðun MNE P.P. gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37748/97)[HTML]

Ákvörðun MNE G.R. gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37749/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Buchenet gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37804/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bernard gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (38164/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Vieira De Freitas gegn le Portúgal dags. 1. júlí 1998 (38181/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Garcia Praena gegn l'Spáni dags. 1. júlí 1998 (38694/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Zougab gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (38725/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Ebina gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (38799/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Jaidi gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (38800/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Da Cunha Lucas o.fl. gegn le Portúgal dags. 1. júlí 1998 (39058/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Decocq gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (39181/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Langlois gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (39278/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Geys gegn Belgíu dags. 1. júlí 1998 (40839/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Özkur og Göksungur gegn Tyrklandi dags. 1. júlí 1998 (37088/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Svidranova gegn Slóvakíu dags. 1. júlí 1998 (35268/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Malfatti gegn Slóvakíu dags. 1. júlí 1998 (38855/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Marra og Gabrielli gegn San Marínó dags. 1. júlí 1998 (24971/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Nemeth gegn Ungverjalandi dags. 2. júlí 1998 (29096/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sagir gegn Austurríki dags. 2. júlí 1998 (32054/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rösslhuber gegn Austurríki dags. 2. júlí 1998 (32869/96)[HTML]

Ákvörðun MNE P.S. gegn Þýskalandi dags. 2. júlí 1998 (33900/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kwong gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1998 (36336/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Rinzivillo gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1998 (31543/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Fedele gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1998 (33511/96)[HTML]

Ákvörðun MNE T.O.A. gegn Bretlandi dags. 8. júlí 1998 (27559/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Flattery gegn Írlandi dags. 8. júlí 1998 (28995/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Olczak gegn Póllandi dags. 8. júlí 1998 (30417/96)[HTML]

Ákvörðun MNE J.F. gegn Austurríki dags. 8. júlí 1998 (31698/96)[HTML]

Ákvörðun MNE A.B. gegn Sviss dags. 8. júlí 1998 (22418/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Piedebout gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (28538/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Chiocca gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (32639/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rome gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (34601/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Nagler gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (35259/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Reboul gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38022/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Roux gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38023/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Marikian gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38024/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Cambay gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38025/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Lannebere gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38026/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Quinci gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38027/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Martinez gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38028/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Pasquet gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38029/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Estorach gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38031/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bertolino gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38032/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Peres gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38033/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Pioli gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38034/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Baumela gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38035/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Tur gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38036/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Germain gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38037/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Dubessy gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38038/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bretaud gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38039/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Milesi gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38188/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Rando gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1998 (38498/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Tulli gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1998 (38510/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Nurkhalaj og Hassanpour gegn Tyrklandi dags. 9. júlí 1998 (39499/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Sobhani gegn Svíþjóð dags. 10. júlí 1998 (32999/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Momique-Pola gegn Svíþjóð dags. 10. júlí 1998 (36287/97)[HTML]

Dómur MDE Tinnelly & Sons Ltd o.fl. og Mcelduff o.fl. gegn Bretlandi dags. 10. júlí 1998 (20390/92)[HTML]

Dómur MDE Sidiropoulos o.fl. gegn Grikklandi dags. 10. júlí 1998 (26695/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Menteş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. júlí 1998 (23186/94)[HTML]

Dómur MDE Güleç gegn Tyrklandi dags. 27. júlí 1998 (21593/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Loizidou gegn Tyrklandi dags. 28. júlí 1998 (15318/89)[HTML]

Dómur MDE Ergi̇ gegn Tyrklandi dags. 28. júlí 1998 (23818/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Omar gegn Frakklandi dags. 29. júlí 1998 (24767/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Guérin gegn Frakklandi dags. 29. júlí 1998 (25201/94)[HTML]

Dómur MDE Le Calvez gegn Frakklandi dags. 29. júlí 1998 (25554/94)[HTML]

Dómur MDE Aerts gegn Belgíu dags. 30. júlí 1998 (25357/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Gustafsson gegn Svíþjóð dags. 30. júlí 1998 (15573/89)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sheffield og Horsham gegn Bretlandi dags. 30. júlí 1998 (22985/93 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Oliveira gegn Sviss dags. 30. júlí 1998 (25711/94)[HTML]

Dómur MDE Clube De Futebol União De Coimbra gegn Portúgal dags. 30. júlí 1998 (27295/95)[HTML]

Dómur MDE Valenzuela Contreras gegn Spáni dags. 30. júlí 1998 (27671/95)[HTML]

Dómur MDE Avis Enterprises gegn Grikklandi dags. 30. júlí 1998 (30175/96)[HTML]

Dómur MDE Ali gegn Sviss dags. 5. ágúst 1998 (24881/94)[HTML]

Dómur MDE Lambert gegn Frakklandi dags. 24. ágúst 1998 (23618/94)[HTML]

Dómur MDE Soumare gegn Frakklandi dags. 24. ágúst 1998 (23824/94)[HTML]

Dómur MDE Couez gegn Frakklandi dags. 24. ágúst 1998 (24271/94)[HTML]

Dómur MDE Benkessiouer gegn Frakklandi dags. 24. ágúst 1998 (26106/95)[HTML]

Dómur MDE Contrada gegn Ítalíu dags. 24. ágúst 1998 (27143/95)[HTML]

Dómur MDE Hertel gegn Sviss dags. 25. ágúst 1998 (25181/94)[HTML]

Dómur MDE Guillemin gegn Frakklandi dags. 2. september 1998 (19632/92)[HTML]

Dómur MDE Yaşa gegn Tyrklandi dags. 2. september 1998 (22495/93)[HTML]

Dómur MDE Ahmed o.fl. gegn Bretlandi dags. 2. september 1998 (22954/93)[HTML]

Dómur MDE Erkalo gegn Hollandi dags. 2. september 1998 (23807/94)[HTML]

Dómur MDE Lauko gegn Slóvakíu dags. 2. september 1998 (26138/95)[HTML]

Dómur MDE Kadubec gegn Slóvakíu dags. 2. september 1998 (27061/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Yilmaz og 91 Others gegn Tyrklandi dags. 7. september 1998 (35074/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Özdemir gegn Hollandi dags. 7. september 1998 (35758/97)[HTML]

Dómur MDE B.B. gegn Frakklandi dags. 7. september 1998 (30930/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Georgescu gegn Rúmeníu dags. 7. september 1998 (28118/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Janssen gegn Þýskalandi dags. 9. september 1998 (23959/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lindkvist gegn Danmörku dags. 9. september 1998 (25737/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Stachowiak gegn Póllandi dags. 9. september 1998 (26619/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Odabas gegn Tyrklandi dags. 9. september 1998 (27530/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kazmierczak gegn Póllandi dags. 9. september 1998 (28848/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Stevens og Knight gegn Bretlandi dags. 9. september 1998 (28918/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sayin gegn Tyrklandi dags. 9. september 1998 (29568/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Irvine gegn Bretlandi dags. 9. september 1998 (29576/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Önsipahioglu gegn Tyrklandi dags. 9. september 1998 (29861/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Sahin gegn Tyrklandi dags. 9. september 1998 (29874/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ünal gegn Tyrklandi dags. 9. september 1998 (29916/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bass gegn Bretlandi dags. 9. september 1998 (30135/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Grosse gegn Danmörku dags. 9. september 1998 (30285/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Godney, Wright og Edwards gegn Bretlandi dags. 9. september 1998 (30291/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Heikel gegn Finnlandi dags. 9. september 1998 (30511/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kawecka gegn Póllandi dags. 9. september 1998 (31206/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rasmussen og Lyngen gegn Danmörku dags. 9. september 1998 (31767/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cambray gegn Bretlandi dags. 9. september 1998 (31915/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Sigurdardottir gegn Íslandi dags. 9. september 1998 (32451/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Reid gegn Bretlandi dags. 9. september 1998 (33221/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Baranowski gegn Svíþjóð dags. 9. september 1998 (33527/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Martinelli og Poletti gegn Ítalíu dags. 9. september 1998 (33827/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bienkowski gegn Póllandi dags. 9. september 1998 (33889/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mambro og Fioravanti gegn Ítalíu dags. 9. september 1998 (33995/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Galloway gegn Bretlandi dags. 9. september 1998 (34199/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gatto gegn Ítalíu dags. 9. september 1998 (34469/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Skandinavisk Metallförmedling Ab gegn Svíþjóð dags. 9. september 1998 (34805/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Ayyildiz gegn Hollandi dags. 9. september 1998 (35138/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Johansson gegn Svíþjóð dags. 9. september 1998 (35143/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Masow gegn Svíþjóð dags. 9. september 1998 (36395/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Walewska gegn Póllandi dags. 9. september 1998 (36424/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Nachtmann gegn Austurríki dags. 9. september 1998 (36773/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Roucka gegn Tékklandi dags. 9. september 1998 (36976/97)[HTML]

Ákvörðun MNE R.M.B. gegn Bretlandi dags. 9. september 1998 (37120/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Asplund gegn Svíþjóð dags. 9. september 1998 (37588/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Carnö gegn Svíþjóð dags. 9. september 1998 (37612/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Coke og 21 Others gegn Bretlandi dags. 9. september 1998 (38696/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Blackstock gegn Bretlandi dags. 9. september 1998 (38697/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Lenzing Ag gegn Þýskalandi dags. 9. september 1998 (39025/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Pacella gegn Ítalíu dags. 9. september 1998 (39217/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Taskaya, Camyar og Cüce gegn Tyrklandi dags. 9. september 1998 (39233/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Deleau gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (39289/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Edilstudio Sa gegn Sviss dags. 9. september 1998 (25146/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Roman gegn Rúmeníu dags. 9. september 1998 (29960/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Zaia gegn Ítalíu dags. 9. september 1998 (31461/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mereu gegn Ítalíu dags. 9. september 1998 (32429/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Meftah gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (32911/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Carrupt-Pontes Vilela og Gomes De Barros gegn Sviss dags. 9. september 1998 (33188/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lin gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (33294/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Alonso Acero gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (33659/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Maugee gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (33741/96)[HTML]

Ákvörðun MNE J.R. gegn Belgíu dags. 9. september 1998 (33919/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pewinski gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (34604/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Favre-Clement gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (35055/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Kanoun gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (35589/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Abbas gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (35783/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Sapsa Bedding Sa gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (36319/97)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-P. G. gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (36841/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Catsiapis gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (37941/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Zanatta gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (38042/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Gonzalez gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (38378/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Delgado gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (38437/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Petit gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (38787/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bouilly gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (38952/97)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-P. D. gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (39066/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Deleau gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Dubuquoy gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (39290/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Bouriau gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (39523/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Quarshie gegn Hollandi dags. 9. september 1998 (30299/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Geelen gegn Hollandi dags. 9. september 1998 (30933/96)[HTML]

Ákvörðun MNE E.P. gegn Slóvakíu dags. 9. september 1998 (33706/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Fleischhacker gegn Slóvakíu dags. 9. september 1998 (36924/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Dallos gegn Ungverjalandi dags. 10. september 1998 (29082/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Uri gegn Ungverjalandi dags. 10. september 1998 (31973/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Beaver, Henry og Hines gegn Bretlandi dags. 10. september 1998 (33269/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Toomey gegn Bretlandi dags. 10. september 1998 (37231/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Asadi gegn Þýskalandi dags. 10. september 1998 (39683/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Stratakis gegn Grikklandi dags. 10. september 1998 (39709/98)[HTML]

Ákvörðun MNE H.A.R. gegn Austurríki dags. 10. september 1998 (40021/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Casagrande gegn Ítalíu dags. 10. september 1998 (40183/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Karchimakis gegn Grikklandi dags. 10. september 1998 (40429/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Musa gegn Austurríki dags. 10. september 1998 (40477/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Use og La Societe Le Jardin D'Acclimatation gegn Frakklandi dags. 10. september 1998 (32177/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mennitto gegn Ítalíu dags. 10. september 1998 (33804/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Celledoni gegn Ítalíu dags. 10. september 1998 (35955/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Conz gegn Ítalíu dags. 10. september 1998 (37149/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE C.C. gegn Ítalíu dags. 10. september 1998 (37497/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Thompson gegn Bretlandi dags. 14. september 1998 (28133/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M. gegn Sviss dags. 14. september 1998 (43348/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Arkan og Günay gegn Tyrklandi dags. 14. september 1998 (28494/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Maggio gegn Ítalíu dags. 15. september 1998 (28589/95)[HTML]

Ákvörðun MNE The Province Of Bari, Sorrentino og Messeni Nemagna gegn Ítalíu dags. 15. september 1998 (41877/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Guidetti gegn le Portúgal dags. 15. september 1998 (19137/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Vukomanovic gegn Ítalíu dags. 15. september 1998 (29560/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cheikh Haidar gegn Frakklandi dags. 15. september 1998 (31200/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hermant gegn Frakklandi dags. 15. september 1998 (31603/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Arvois gegn Frakklandi dags. 15. september 1998 (38249/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bolla gegn Ítalíu dags. 15. september 1998 (39121/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Pasta gegn Ítalíu dags. 15. september 1998 (39125/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Matera gegn Ítalíu dags. 15. september 1998 (39141/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Scozzari og Scozzari gegn Ítalíu dags. 15. september 1998 (39221/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Pereira Carreira gegn Frakklandi dags. 15. september 1998 (40774/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Garcia gegn Frakklandi dags. 15. september 1998 (41001/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Dagorn gegn Frakklandi dags. 15. september 1998 (42175/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Dachar gegn Frakklandi dags. 15. september 1998 (42338/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Atak gegn Þýskalandi dags. 18. september 1998 (40866/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Amirthalingam gegn Þýskalandi dags. 18. september 1998 (41088/98)[HTML]

Ákvörðun MNE C.N. gegn Sviss dags. 18. september 1998 (43363/98)[HTML]

Ákvörðun MNE K.K. gegn Sviss dags. 18. september 1998 (43391/98)[HTML]

Dómur MDE Aka gegn Tyrklandi dags. 23. september 1998 (19639/92)[HTML]

Dómur MDE Demi̇r o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. september 1998 (21380/93 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Lehideux og Isorni gegn Frakklandi dags. 23. september 1998 (24662/94)[HTML]

Dómur MDE Mcleod gegn Bretlandi dags. 23. september 1998 (24755/94)[HTML]

Dómur MDE Steel o.fl. gegn Bretlandi dags. 23. september 1998 (24838/94)[HTML]

Dómur MDE A. gegn Bretlandi dags. 23. september 1998 (25599/94)[HTML]

Dómur MDE Petra gegn Rúmeníu dags. 23. september 1998 (27273/95)[HTML]

Dómur MDE Malige gegn Frakklandi dags. 23. september 1998 (27812/95)[HTML]

Dómur MDE I.A. gegn Frakklandi dags. 23. september 1998 (28213/95)[HTML]

Dómur MDE Portington gegn Grikklandi dags. 23. september 1998 (28523/95)[HTML]

Dómur MDE Aytekin gegn Tyrklandi dags. 23. september 1998 (22880/93)[HTML]

Dómur MDE Hatami gegn Svíþjóð dags. 9. október 1998 (32448/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Jasinski gegn Póllandi dags. 19. október 1998 (30865/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pendragon gegn Bretlandi dags. 19. október 1998 (31416/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hassanpour-Omrani gegn Svíþjóð dags. 19. október 1998 (36863/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Kulakowski gegn Póllandi dags. 19. október 1998 (38270/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Comanescu gegn Rúmeníu dags. 19. október 1998 (30440/96)[HTML]

Ákvörðun MNE C., A., F., R. og N.C. gegn Ítalíu dags. 19. október 1998 (37653/97)[HTML]

Ákvörðun MNE M.K. gegn Frakklandi dags. 19. október 1998 (39857/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Gaulieder gegn Slóvakíu dags. 19. október 1998 (36909/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Gonzalez Ochoa gegn Noregi dags. 20. október 1998 (42368/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Bezabi Tsegye gegn Þýskalandi dags. 20. október 1998 (43891/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Awour-Antonsson gegn Svíþjóð dags. 21. október 1998 (26268/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Middelburg, Van Der Zee og Het Parool B.B. gegn Hollandi dags. 21. október 1998 (28202/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcintyre gegn Bretlandi dags. 21. október 1998 (29046/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Smallwood gegn Bretlandi dags. 21. október 1998 (29779/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lauridsen og Al. gegn Danmörku dags. 21. október 1998 (30486/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Eginlioglu gegn Tyrklandi dags. 21. október 1998 (31312/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kliniecki gegn Póllandi dags. 21. október 1998 (31387/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kopcych gegn Póllandi dags. 21. október 1998 (32733/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Poli gegn Danmörku dags. 21. október 1998 (33029/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kennedy gegn Bretlandi dags. 21. október 1998 (36428/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Stewart-Brady gegn Bretlandi dags. 21. október 1998 (36908/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Du Bois gegn Hollandi dags. 21. október 1998 (36986/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Yildirim o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. október 1998 (37191/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Esen gegn Hollandi dags. 21. október 1998 (37312/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Landvreugd gegn Hollandi dags. 21. október 1998 (37331/97)[HTML]

Ákvörðun MNE J.W.V. gegn Hollandi dags. 21. október 1998 (37340/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Ahmet gegn Tyrklandi dags. 21. október 1998 (37408/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Kuchar og Stis gegn Tékklandi dags. 21. október 1998 (37527/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Sjöö gegn Svíþjóð dags. 21. október 1998 (37604/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Brown gegn Hollandi dags. 21. október 1998 (38054/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Cavlun gegn Hollandi dags. 21. október 1998 (38061/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Gibbs gegn Hollandi dags. 21. október 1998 (38089/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Piechowicz gegn Póllandi dags. 21. október 1998 (38857/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Mehmeti gegn Svíþjóð dags. 21. október 1998 (38960/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Inan gegn Tyrklandi dags. 21. október 1998 (39428/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Atkin gegn Tyrklandi dags. 21. október 1998 (39977/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Stalas gegn Eistlandi dags. 21. október 1998 (40108/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Ibbotson gegn Bretlandi dags. 21. október 1998 (40146/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Gomez-Banero gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (40185/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Baskauskaite gegn Litháen dags. 21. október 1998 (41090/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Photos Photiades & Co. Ltd gegn Kýpur dags. 21. október 1998 (41113/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Jonsson og Al gegn Íslandi dags. 21. október 1998 (41242/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Elias gegn Eistlandi dags. 21. október 1998 (41456/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Heinmaa og Lugina gegn Eistlandi dags. 21. október 1998 (41457/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Civelek gegn Ítalíu dags. 21. október 1998 (25341/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Fischer gegn Sviss dags. 21. október 1998 (29812/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Laporte gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (33374/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Girolami gegn Ítalíu dags. 21. október 1998 (33398/96)[HTML]

Ákvörðun MNE S.A. Samep gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (33530/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Colas Midi Mediterranee gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (34366/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Gabier gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (34368/97)[HTML]

Ákvörðun MNE A.F. gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (34596/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Richet gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (34947/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Corces Bustamante gegn l'Spáni dags. 21. október 1998 (35165/97)[HTML]

Ákvörðun MNE L.L. gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (35587/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Coscia gegn Ítalíu dags. 21. október 1998 (35616/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Cappuccino gegn Ítalíu dags. 21. október 1998 (35954/97)[HTML]

Ákvörðun MNE N.R., N.C., P.R., R.R. og M.G.R. gegn Ítalíu dags. 21. október 1998 (35957/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Vincent gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (37210/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Cicco, Di Giammatteo og Fantini gegn Ítalíu dags. 21. október 1998 (37314/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Mignot gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (37489/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Lerouge og Levaxelaire gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (37544/97)[HTML]

Ákvörðun MNE La Societe Provide S.R.L. gegn Ítalíu dags. 21. október 1998 (37593/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bar gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (37863/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Societes Colas Est, Colas Sud-Ouest, Sacer og Jean Francois gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (37971/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Lleshi o.fl. gegn l'l dags. 21. október 1998 (37985/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Morandi gegn Ítalíu dags. 21. október 1998 (38000/97)[HTML]

Ákvörðun MNE C.P. gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (38008/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Sanna gegn Ítalíu dags. 21. október 1998 (38135/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Karatas og Sari gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (38396/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Filippello gegn Ítalíu dags. 21. október 1998 (38475/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Caro gegn Ítalíu dags. 21. október 1998 (38497/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Francisco gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (38945/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Vermeersch gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (39274/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Vermeersch gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (39277/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Laidin gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (39282/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Vandamme gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (39284/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Etablissement Albert Edelmann Sarl gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (39407/98)[HTML]

Ákvörðun MNE De Castro gegn le Portúgal dags. 21. október 1998 (39448/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Hijhuis og Boomkens gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (39528/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Secondo gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (39530/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Sauces gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (39532/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Lenel gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (39535/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Granata gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (39626/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Rojas Morales gegn Ítalíu dags. 21. október 1998 (39676/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Anfossi gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (40065/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Coinaud gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (40066/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Reinaud gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (40067/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Campisciano gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (40068/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Aouadi gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (40070/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Gergouil gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (40111/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Gomez-Banero gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Cagna gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (40186/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Bauchaire gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (40187/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Bertogliati gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (40195/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Guichon gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (40491/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Bitri gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (41311/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Boudier gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (41857/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Garzo gegn Ítalíu dags. 21. október 1998 (42005/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Pinnacle Meat Processors Company og 8 Others gegn Bretlandi dags. 21. október 1998 (33298/96)[HTML]

Ákvörðun MNE The Governor og Company Of The Bank Of Scotland gegn Bretlandi dags. 21. október 1998 (37857/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Gounaridis, Iliopoulos og Papapostolou gegn Grikklandi dags. 21. október 1998 (41207/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Svec gegn Slóvakíu dags. 21. október 1998 (36912/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Rozman gegn Slóvakíu dags. 21. október 1998 (36939/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Husic gegn Austurríki dags. 22. október 1998 (28440/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Eisenstecken gegn Austurríki dags. 22. október 1998 (29477/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Swoboda gegn Austurríki dags. 22. október 1998 (31779/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Barilla' gegn Ítalíu dags. 22. október 1998 (32364/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcdaid gegn Bretlandi dags. 22. október 1998 (34822/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Ward gegn Bretlandi dags. 22. október 1998 (34957/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Giles gegn Bretlandi dags. 22. október 1998 (34988/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Ainsworth gegn Bretlandi dags. 22. október 1998 (35095/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Leece gegn Bretlandi dags. 22. október 1998 (35575/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Shorters gegn Bretlandi dags. 22. október 1998 (35576/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Thwaites gegn Bretlandi dags. 22. október 1998 (35578/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Allen gegn Bretlandi dags. 22. október 1998 (35580/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Patel gegn Bretlandi dags. 22. október 1998 (35693/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Gierling gegn Ítalíu dags. 22. október 1998 (35808/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Kara gegn Bretlandi dags. 22. október 1998 (36528/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Patane' gegn Ítalíu dags. 22. október 1998 (29898/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Paparatti, Malvaso, Di Pasca, Di Pasca, Macri', Montagnese, Mammola, Spataro og Bertucci gegn Ítalíu dags. 22. október 1998 (37196/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Grillo gegn Ítalíu dags. 22. október 1998 (38766/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Konjic gegn Ítalíu dags. 22. október 1998 (40508/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Poncet Colomo gegn Ítalíu dags. 22. október 1998 (41508/98)[HTML]

Ákvörðun MNE G.B.Z., L.Z. og S.Z. gegn Ítalíu dags. 22. október 1998 (41603/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Illiano gegn Ítalíu dags. 22. október 1998 (41612/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Piattelli gegn Ítalíu dags. 22. október 1998 (41785/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Lopez De Bergara gegn Frakklandi dags. 26. október 1998 (43695/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Kazimierczak gegn Póllandi dags. 27. október 1998 (33863/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cise Holding S.A. o.fl. gegn Sviss dags. 27. október 1998 (20094/92)[HTML]

Ákvörðun MNE V.G. gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (30261/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Munsch gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (32871/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Monnard gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (33108/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Le Mouvement De Défense Des Automobilistes, Certenais, Marande Etjacquemin gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (33193/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ruocco gegn Ítalíu dags. 27. október 1998 (34881/97)[HTML]

Ákvörðun MNE J.A., R.A. og P.M. gegn Ítalíu dags. 27. október 1998 (37658/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Caillau gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (37866/97)[HTML]

Ákvörðun MNE I. R.V. gegn l'Spáni dags. 27. október 1998 (38333/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Gonzalez Marin gegn l'Spáni dags. 27. október 1998 (39521/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Dios Cabrera gegn l'Spáni dags. 27. október 1998 (39555/98)[HTML]

Ákvörðun MNE C., G. og N.A. og T.M. gegn Ítalíu dags. 27. október 1998 (39898/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Bonomi gegn Ítalíu dags. 27. október 1998 (39902/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Torzo gegn Ítalíu dags. 27. október 1998 (39903/98)[HTML]

Ákvörðun MNE De Cantelar gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (39966/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Romero gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (40337/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Lemke gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (40338/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Kiala gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (40339/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Jadeault gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (40340/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Caviglioli gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (40341/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Bertin gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (40373/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Dermouche gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (40376/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Mechbal gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (40378/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Fitoussi gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (40487/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Panarari og Turani gegn Ítalíu dags. 27. október 1998 (40565/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Tedesco gegn Ítalíu dags. 27. október 1998 (40593/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Brunier gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (40631/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Siano gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (40749/98)[HTML]

Dómur MDE Çiraklar gegn Tyrklandi dags. 28. október 1998 (19601/92)[HTML]

Dómur MDE Aït-Mouhoub gegn Frakklandi dags. 28. október 1998 (22924/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Osman gegn Bretlandi dags. 28. október 1998 (23452/94)[HTML]

Dómur MDE Söderbäck gegn Svíþjóð dags. 28. október 1998 (24484/94)[HTML]

Dómur MDE Assenov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 28. október 1998 (24760/94)[HTML]

Dómur MDE Pérez De Rada Cavanilles gegn Spáni dags. 28. október 1998 (28090/95)[HTML]

Dómur MDE Castillo Algar gegn Spáni dags. 28. október 1998 (28194/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Failla gegn Ítalíu dags. 28. október 1998 (40720/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Mujyarugamba og Mukeshimana gegn Frakklandi dags. 29. október 1998 (42421/98)[HTML]

Ákvörðun MNE S.A. o.fl. gegn Þýskalandi dags. 30. október 1998 (37669/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Poltoratskiy gegn Úkraínu dags. 30. október 1998 (38812/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Kuznetsov gegn Úkraínu dags. 30. október 1998 (39042/97)[HTML]

Ákvörðun MNE A.Z. og Al gegn Sviss dags. 30. október 1998 (43678/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Beshara og 5 Others gegn Þýskalandi dags. 30. október 1998 (43696/98)[HTML]

Dómur MDE Podbielski gegn Póllandi dags. 30. október 1998 (27916/95)[HTML]

Dómur MDE Styranowski gegn Póllandi dags. 30. október 1998 (28616/95)[HTML]

Dómur MDE F.E. gegn Frakklandi dags. 30. október 1998 (38212/97)[HTML]

Ákvörðun MNE N. A.D.C. gegn Sviss dags. 30. október 1998 (37384/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Peree gegn Hollandi dags. 17. nóvember 1998 (34328/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Mauer gegn Austurríki dags. 17. nóvember 1998 (35401/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Tiles gegn Slóvakíu dags. 17. nóvember 1998 (37811/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Millan I Tornes gegn Andorra dags. 17. nóvember 1998 (35052/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Pfleger gegn Austurríki dags. 24. nóvember 1998 (27648/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Hochreiner gegn Austurríki dags. 24. nóvember 1998 (31694/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Agga gegn Grikklandi dags. 24. nóvember 1998 (37439/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Brown gegn Bretlandi dags. 24. nóvember 1998 (38644/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Mitchell gegn Bretlandi dags. 24. nóvember 1998 (40447/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.J. S.N. gegn le Portúgal dags. 24. nóvember 1998 (33289/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Antunes Tomas Rebocho gegn le Portúgal dags. 24. nóvember 1998 (34562/97)[HTML]

Ákvörðun MDE T.O. gegn Finnlandi dags. 1. desember 1998 (29329/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Curley gegn Bretlandi dags. 1. desember 1998 (32340/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Wessels-Bergervoet gegn Hollandi dags. 1. desember 1998 (34462/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ledonne gegn Ítalíu dags. 1. desember 1998 (35742/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ledonne gegn Ítalíu dags. 1. desember 1998 (38414/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Viragova gegn Slóvakíu dags. 1. desember 1998 (38633/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Hirst gegn Bretlandi dags. 1. desember 1998 (40787/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Salgueiro Da Silva Mouta gegn le Portúgal dags. 1. desember 1998 (33290/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Laureano Santos gegn le Portúgal dags. 1. desember 1998 (34139/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Saccomanno gegn Ítalíu dags. 1. desember 1998 (36719/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Karabinas gegn Grikklandi dags. 1. desember 1998 (42165/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Curutiu gegn Rúmeníu dags. 8. desember 1998 (29769/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Ugur gegn Tyrklandi dags. 8. desember 1998 (30006/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Trujillo Lozano gegn Hollandi dags. 8. desember 1998 (34971/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Simmer gegn Tékklandi dags. 8. desember 1998 (36966/97)[HTML]

Ákvörðun MDE G.K. gegn Póllandi dags. 8. desember 1998 (38816/97)[HTML]

Ákvörðun MDE B.D. gegn Hollandi dags. 8. desember 1998 (39357/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Benrachid gegn Frakklandi dags. 8. desember 1998 (39518/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Schwickerath gegn Þýskalandi dags. 8. desember 1998 (41477/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Loganathan gegn Þýskalandi dags. 8. desember 1998 (44667/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Baldassarri gegn Ítalíu dags. 8. desember 1998 (34441/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Comingersoll - Comercio E Industria De Equipamentos, S.A. gegn le Portúgal dags. 8. desember 1998 (35382/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Santos gegn le Portúgal dags. 8. desember 1998 (35586/97)[HTML]

Ákvörðun MDE García Manibardo gegn l'Spáni dags. 8. desember 1998 (38695/97)[HTML]

Ákvörðun MDE P.B. gegn Frakklandi dags. 8. desember 1998 (38781/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Camilla gegn Frakklandi dags. 8. desember 1998 (38840/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Leoni gegn Ítalíu dags. 8. desember 1998 (43269/98)[HTML]

Ákvörðun MDE A.B. gegn Ítalíu dags. 8. desember 1998 (43728/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.T. og R.T. gegn Póllandi dags. 8. desember 1998 (23140/93)[HTML]

Ákvörðun MDE N.C. gegn Ítalíu dags. 15. desember 1998 (24952/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Rushiti gegn Austurríki dags. 15. desember 1998 (28389/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Gelli gegn Ítalíu dags. 15. desember 1998 (37752/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Vercambre gegn Sviss dags. 15. desember 1998 (27819/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Marques Gomes Galo gegn le Portúgal dags. 15. desember 1998 (35592/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Caillot gegn Frakklandi dags. 15. desember 1998 (36932/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Jaffredou gegn Frakklandi dags. 15. desember 1998 (39843/98)[HTML]

Ákvörðun MDE A.E.D.L.G. gegn l'Spáni dags. 15. desember 1998 (40180/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferrari gegn Ítalíu dags. 15. desember 1998 (43472/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciardelli gegn Ítalíu dags. 15. desember 1998 (43725/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Barut gegn Tyrklandi dags. 15. desember 1998 (29863/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Schubert gegn Póllandi dags. 15. desember 1998 (32750/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Holdry gegn Þýskalandi dags. 12. janúar 1999 (29565/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Zoon gegn Hollandi dags. 12. janúar 1999 (30937/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Karassev gegn Finnlandi dags. 12. janúar 1999 (31414/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Evers gegn Þýskalandi dags. 12. janúar 1999 (32247/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Barim gegn Tyrklandi dags. 12. janúar 1999 (34536/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ashby gegn Spáni dags. 12. janúar 1999 (39404/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Boughazi gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1999 (33439/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Galinho Carvalho Matos gegn le Portúgal dags. 12. janúar 1999 (35593/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferreira De Sousa og Araujo gegn le Portúgal dags. 12. janúar 1999 (36257/97)[HTML]

Ákvörðun MDE S.E. gegn Ítalíu dags. 12. janúar 1999 (36686/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Lago Garcia og Oubina Pineiro gegn l'Spáni dags. 12. janúar 1999 (40379/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Urdiciain Valencia gegn l'Spáni dags. 12. janúar 1999 (41126/98)[HTML]

Ákvörðun MDE W.A. gegn Sviss dags. 12. janúar 1999 (42127/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rigopoulos gegn Spáni dags. 12. janúar 1999 (37388/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Sattler gegn Þýskalandi dags. 19. janúar 1999 (32830/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Webora gegn Austurríki dags. 19. janúar 1999 (33763/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Phillips gegn Bretlandi dags. 19. janúar 1999 (35734/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Cincil gegn Hollandi dags. 19. janúar 1999 (39322/98)[HTML]

Ákvörðun MDE C.C.F. gegn Hollandi dags. 19. janúar 1999 (39390/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Stacey gegn Bretlandi dags. 19. janúar 1999 (40432/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ould Barar gegn Svíþjóð dags. 19. janúar 1999 (42367/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kockaya gegn Ungverjalandi dags. 19. janúar 1999 (43887/98)[HTML]

Ákvörðun MDE T.A. o.fl. gegn Þýskalandi dags. 19. janúar 1999 (44911/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Donsimoni gegn Frakklandi dags. 19. janúar 1999 (36754/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Janowski gegn Póllandi dags. 21. janúar 1999 (25716/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Van Geyseghem gegn Belgíu dags. 21. janúar 1999 (26103/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Fressoz og Roire gegn Frakklandi dags. 21. janúar 1999 (29183/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Tsavachidis gegn Grikklandi dags. 21. janúar 1999 (28802/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE García Ruiz gegn Spáni dags. 21. janúar 1999 (30544/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Walsh gegn Bretlandi dags. 26. janúar 1999 (33744/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Colak gegn Tyrklandi dags. 26. janúar 1999 (34542/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Hibbert gegn Hollandi dags. 26. janúar 1999 (38087/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Serif gegn Grikklandi dags. 26. janúar 1999 (38178/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Garner gegn Bretlandi dags. 26. janúar 1999 (38330/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Pesoni gegn Ítalíu dags. 26. janúar 1999 (39694/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mangiola gegn Ítalíu dags. 26. janúar 1999 (40179/98)[HTML]

Ákvörðun MDE La Brocca, Baccari, Del Vecchio og Tinessa gegn Ítalíu dags. 26. janúar 1999 (40293/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Francesca gegn Ítalíu dags. 26. janúar 1999 (40665/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Somma gegn Ítalíu dags. 26. janúar 1999 (40719/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Adamson gegn Bretlandi dags. 26. janúar 1999 (42293/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sarumi gegn Bretlandi dags. 26. janúar 1999 (43279/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Serre gegn Frakklandi dags. 26. janúar 1999 (29718/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Franzil gegn Ítalíu dags. 26. janúar 1999 (34214/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Freitas Lopes gegn le Portúgal dags. 26. janúar 1999 (36325/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Rodrigues Carolino gegn le Portúgal dags. 26. janúar 1999 (36666/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Sergi gegn Ítalíu dags. 26. janúar 1999 (37118/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Saucedo Gomez gegn l'Spáni dags. 26. janúar 1999 (37784/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Miragall Escolano, Andreu Rocamora, Bonet Vilar, Gomez Lopez og Soriano Rams gegn l'Spáni dags. 26. janúar 1999 (38366/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Agizza gegn Ítalíu dags. 26. janúar 1999 (43241/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Castaing gegn Frakklandi dags. 26. janúar 1999 (43559/98)[HTML]

Ákvörðun MDE H.P. gegn Póllandi dags. 26. janúar 1999 (32064/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Garland, Mcmullan , Mclaughlin, Beck, Mccrory, Pettigrew og Mcallister gegn Bretlandi dags. 2. febrúar 1999 (28120/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Darici gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 1999 (29986/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Driemond Bouw Bv gegn Hollandi dags. 2. febrúar 1999 (31908/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Saric gegn Danmörku dags. 2. febrúar 1999 (31913/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kelling gegn Danmörku dags. 2. febrúar 1999 (32460/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Obodynski gegn Póllandi dags. 2. febrúar 1999 (33753/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Penna gegn Ítalíu dags. 2. febrúar 1999 (35168/97)[HTML]

Ákvörðun MDE De Bruyn gegn Hollandi dags. 2. febrúar 1999 (37826/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Cuzzilla gegn Ítalíu dags. 2. febrúar 1999 (40457/98)[HTML]

Ákvörðun MDE J.E.D. gegn Bretlandi dags. 2. febrúar 1999 (42225/98)[HTML]

Ákvörðun MDE F.F. gegn Ítalíu dags. 2. febrúar 1999 (30133/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Roche gegn Frakklandi dags. 2. febrúar 1999 (33560/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Bagedda og Delogu gegn Ítalíu dags. 2. febrúar 1999 (33992/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Serny gegn Frakklandi dags. 2. febrúar 1999 (34131/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Garcia Sanchez gegn l'Spáni dags. 2. febrúar 1999 (37357/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Gozalvo gegn Frakklandi dags. 2. febrúar 1999 (38894/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferreira Da Silva gegn le Portúgal dags. 2. febrúar 1999 (41018/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sevillano Gonzales gegn l'Spáni dags. 2. febrúar 1999 (41776/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Varipati gegn Grikklandi dags. 2. febrúar 1999 (38459/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Cable o.fl. gegn Bretlandi dags. 18. febrúar 1999 (24436/94 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Matthews gegn Bretlandi dags. 18. febrúar 1999 (24833/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Waite og Kennedy gegn Þýskalandi dags. 18. febrúar 1999 (26083/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Hood gegn Bretlandi dags. 18. febrúar 1999 (27267/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Beer og Regan gegn Þýskalandi dags. 18. febrúar 1999 (28934/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Laino gegn Ítalíu dags. 18. febrúar 1999 (33158/96)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Larkos gegn Kýpur dags. 18. febrúar 1999 (29515/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Buscarini o.fl. gegn San Marínó dags. 18. febrúar 1999 (24645/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Preda og Dardari gegn Ítalíu dags. 23. febrúar 1999 (28160/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fidler gegn Austurríki dags. 23. febrúar 1999 (28702/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Lustig-Prean og Beckett gegn Bretlandi dags. 23. febrúar 1999 (31417/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Suovaniemi o.fl. gegn Finnlandi dags. 23. febrúar 1999 (31737/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Bifl gegn Sviss dags. 23. febrúar 1999 (32969/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Smith og Grady gegn Bretlandi dags. 23. febrúar 1999 (33985/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gatto gegn Ítalíu dags. 23. febrúar 1999 (34469/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Jori gegn Slóvakíu dags. 23. febrúar 1999 (34753/97)[HTML]

Ákvörðun MDE De Groot gegn Hollandi dags. 23. febrúar 1999 (34966/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Pedersen gegn Svíþjóð dags. 23. febrúar 1999 (36745/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Andric gegn Svíþjóð dags. 23. febrúar 1999 (45917/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Majic gegn Svíþjóð dags. 23. febrúar 1999 (45918/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Pavlovic gegn Svíþjóð dags. 23. febrúar 1999 (45920/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Maric gegn Svíþjóð dags. 23. febrúar 1999 (45922/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Andrijic gegn Svíþjóð dags. 23. febrúar 1999 (45923/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Juric gegn Svíþjóð dags. 23. febrúar 1999 (45924/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Pranjko gegn Svíþjóð dags. 23. febrúar 1999 (45925/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Allocca gegn Ítalíu dags. 23. febrúar 1999 (27675/95)[HTML]

Ákvörðun MDE A.M. gegn Ítalíu dags. 23. febrúar 1999 (37019/97)[HTML]

Ákvörðun MDE A.B. gegn Frakklandi dags. 23. febrúar 1999 (39586/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Monforte Sancho, Garcia Moreno, Roig Espert, Roig Espert og Icardo Garcia gegn l'Spáni dags. 23. febrúar 1999 (41400/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Antonakopoulos, Vortsela og Antonakopoulos gegn Grikklandi dags. 23. febrúar 1999 (37098/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Coeme o.fl. gegn Belgíu dags. 2. mars 1999 (32492/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kocak gegn Tyrklandi dags. 2. mars 1999 (32581/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Immler gegn Þýskalandi dags. 2. mars 1999 (34313/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Moore og Gordon gegn Bretlandi dags. 2. mars 1999 (36529/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Raiselis gegn Litháen dags. 2. mars 1999 (37195/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Grauzinis gegn Litháen dags. 2. mars 1999 (37975/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Sat gegn Tyrklandi dags. 2. mars 1999 (38041/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Falkauskas og Kamantauskas gegn Litháen dags. 2. mars 1999 (45012/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Maini gegn Frakklandi dags. 2. mars 1999 (31801/96)[HTML]

Ákvörðun MDE H.T. gegn Frakklandi dags. 2. mars 1999 (33989/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Khalfaoui gegn Frakklandi dags. 2. mars 1999 (34791/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Piron gegn Frakklandi dags. 2. mars 1999 (36436/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bacquet gegn Frakklandi dags. 2. mars 1999 (36667/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Fertiladour Societe Industrielle og Agricole De L'Adour S.A. gegn le Portúgal dags. 2. mars 1999 (36668/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Caetano Baeta gegn le Portúgal dags. 2. mars 1999 (36671/97)[HTML]

Ákvörðun MDE S.A. Elf Antar France gegn Frakklandi dags. 2. mars 1999 (39186/98)[HTML]

Ákvörðun MDE El Khaouli gegn Frakklandi dags. 2. mars 1999 (40266/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.B. gegn Frakklandi dags. 2. mars 1999 (41059/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Nunez Villanueva gegn l'Spáni dags. 2. mars 1999 (41539/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Potereau gegn Frakklandi og Belgíu dags. 2. mars 1999 (41546/98)[HTML]

Ákvörðun MDE S.A. Boulenger Ceramique gegn Frakklandi dags. 2. mars 1999 (41782/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Esposito gegn Ítalíu dags. 9. mars 1999 (27222/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Demirel gegn Tyrklandi dags. 9. mars 1999 (30493/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Lindner gegn Þýskalandi dags. 9. mars 1999 (32813/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Bohunicky gegn Slóvakíu dags. 9. mars 1999 (36570/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Slavgorodski gegn Eistlandi dags. 9. mars 1999 (37043/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kitov gegn Búlgaríu dags. 9. mars 1999 (37104/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Legris gegn Frakklandi dags. 9. mars 1999 (25543/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Seidel gegn Frakklandi dags. 9. mars 1999 (31430/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Lucà gegn Ítalíu dags. 9. mars 1999 (33354/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kostu gegn Ítalíu dags. 9. mars 1999 (33399/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Landegem gegn Belgíu dags. 9. mars 1999 (34348/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Sablon gegn Belgíu dags. 9. mars 1999 (36445/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Riera Blume o.fl. gegn l'Spáni dags. 9. mars 1999 (37680/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Djaid gegn Frakklandi dags. 9. mars 1999 (38687/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Societe Anonyme Immeuble Groupe Kosser gegn Frakklandi dags. 9. mars 1999 (38748/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kitov gegn Danmörku dags. 16. mars 1999 (29759/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Basic gegn Austurríki dags. 16. mars 1999 (29800/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Pallanich gegn Austurríki dags. 16. mars 1999 (30160/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Scaruffi gegn Ítalíu dags. 16. mars 1999 (33455/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Raif Oglu gegn Grikklandi dags. 16. mars 1999 (33738/96)[HTML]

Ákvörðun MDE A.D.T. gegn Bretlandi dags. 16. mars 1999 (35765/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdagöz og Erdagöz gegn Tyrklandi dags. 16. mars 1999 (36219/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Rajkovic gegn Slóveníu dags. 16. mars 1999 (39921/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pancic gegn Slóveníu dags. 16. mars 1999 (39923/98)[HTML]

Ákvörðun MDE A.S.I.T.O. gegn Moldóvu dags. 16. mars 1999 (40663/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cocei gegn Rúmeníu dags. 16. mars 1999 (29108/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Wynen og L'I.M.E.C. gegn Belgíu dags. 16. mars 1999 (32576/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Aggiato gegn Ítalíu dags. 16. mars 1999 (35207/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Slimane Kaid gegn Frakklandi dags. 16. mars 1999 (35209/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Aggiato gegn Ítalíu dags. 16. mars 1999 (36822/97)[HTML]

Ákvörðun MDE M.E. gegn Sviss dags. 16. mars 1999 (37425/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ali gegn Ítalíu dags. 16. mars 1999 (37484/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Sadoun gegn Frakklandi dags. 16. mars 1999 (38304/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bouilly gegn Frakklandi dags. 16. mars 1999 (38952/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Laarej gegn Frakklandi dags. 16. mars 1999 (41318/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tortora gegn Ítalíu dags. 16. mars 1999 (44983/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ratuszny gegn Póllandi dags. 16. mars 1999 (43402/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bugli gegn San Marínó dags. 16. mars 1999 (35636/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Jaworowski gegn Póllandi dags. 23. mars 1999 (30214/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sariaslan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. mars 1999 (32554/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yagiz gegn Austurríki dags. 23. mars 1999 (32846/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Ceskomoravska Myslivecka Jednota gegn Tékklandi dags. 23. mars 1999 (33091/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Tierney gegn Bretlandi dags. 23. mars 1999 (33107/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sahintürk gegn Austurríki dags. 23. mars 1999 (33449/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Pejcinoski gegn Austurríki dags. 23. mars 1999 (33500/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Iuliano gegn Ítalíu dags. 23. mars 1999 (35756/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Valmont gegn Bretlandi dags. 23. mars 1999 (36385/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bakker gegn Hollandi dags. 23. mars 1999 (39327/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferrara og De Lorenzo gegn Ítalíu dags. 23. mars 1999 (40282/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Marazzo gegn Ítalíu dags. 23. mars 1999 (41203/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Demir gegn Finnlandi dags. 23. mars 1999 (44944/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Doudouch gegn Ítalíu dags. 23. mars 1999 (27272/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Daugy gegn Frakklandi dags. 23. mars 1999 (34033/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Adani gegn Ítalíu dags. 23. mars 1999 (35496/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Milone gegn Ítalíu dags. 23. mars 1999 (37477/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ticli og Mancuso gegn Ítalíu dags. 23. mars 1999 (38301/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Marchesini gegn Frakklandi dags. 23. mars 1999 (39562/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Syndicat Des Inventeurs, Inventeurs Salaries, Decouvreurs Innovateurs og Createurs (S.I.I.S.D.I.C.) og Eeckhout gegn Frakklandi dags. 23. mars 1999 (41132/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Desmots gegn Frakklandi dags. 23. mars 1999 (41358/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pulvirenti gegn Frakklandi dags. 23. mars 1999 (41526/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Maldonado Nausia gegn l'Spáni dags. 23. mars 1999 (41599/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rahmouni gegn Frakklandi dags. 23. mars 1999 (41721/98)[HTML]

Ákvörðun MDE J.-G. D. og V.D. gegn Frakklandi dags. 23. mars 1999 (41865/98)[HTML]

Ákvörðun MDE J. M.T. gegn l'Spáni dags. 23. mars 1999 (43235/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mancini gegn Ítalíu dags. 23. mars 1999 (44955/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Guedou gegn Frakklandi dags. 23. mars 1999 (45522/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Getachew gegn Grikklandi dags. 23. mars 1999 (45024/98)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Musiał gegn Póllandi dags. 25. mars 1999 (24557/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Pélissier og Sassi gegn Frakklandi dags. 25. mars 1999 (25444/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Iatridis gegn Grikklandi dags. 25. mars 1999 (31107/96)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Nikolova gegn Búlgaríu dags. 25. mars 1999 (31195/96)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Papachelas gegn Grikklandi dags. 25. mars 1999 (31423/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Marchetti gegn Ítalíu dags. 27. mars 1999 (40956/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pipoli gegn Ítalíu dags. 30. mars 1999 (27145/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Koc gegn Tyrklandi dags. 30. mars 1999 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Koç gegn Tyrklandi dags. 30. mars 1999 (32580/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Warren gegn Bretlandi dags. 30. mars 1999 (36982/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Smith og Ford gegn Bretlandi dags. 30. mars 1999 (37475/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Wolfhard Koop-Automaten Goldene 7 Gmbh & Co. Kg gegn Þýskalandi dags. 30. mars 1999 (38070/97)[HTML]

Ákvörðun MDE J.C.B. gegn Hollandi dags. 30. mars 1999 (39973/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tuzinski gegn Póllandi dags. 30. mars 1999 (40140/98)[HTML]

Ákvörðun MDE De Rosa gegn Ítalíu dags. 30. mars 1999 (41889/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsarknias gegn Grikklandi dags. 30. mars 1999 (45629/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Terazzi S.A.S. gegn Ítalíu dags. 30. mars 1999 (27265/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Slimane-Kaïd gegn Frakklandi dags. 30. mars 1999 (29507/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Pelt gegn Frakklandi dags. 30. mars 1999 (31070/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Rossi gegn Ítalíu dags. 30. mars 1999 (36148/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bellati gegn Ítalíu dags. 30. mars 1999 (36820/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bout gegn Frakklandi dags. 30. mars 1999 (37369/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Debboub Alias Husseini Ali gegn Frakklandi dags. 30. mars 1999 (37786/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Passet gegn Frakklandi dags. 30. mars 1999 (38434/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Erturk gegn Sviss dags. 30. mars 1999 (38852/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Comité Des Médecins À Diplômes Étrangers o.fl. gegn Frakklandi dags. 30. mars 1999 (39527/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdokovy gegn Ítalíu dags. 30. mars 1999 (40982/98)[HTML]

Ákvörðun MDE S.D. gegn Þýskalandi dags. 30. mars 1999 (45139/98)[HTML]

Dómur MDE Lemoine gegn Frakklandi dags. 1. apríl 1999 (26242/95)[HTML]

Dómur MDE Trome S.A. gegn Spáni dags. 1. apríl 1999 (27781/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Kokavecz gegn Ungverjalandi dags. 20. apríl 1999 (27312/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Mohr gegn Lúxemborg dags. 20. apríl 1999 (29236/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Sojus Trade Company Gmbh og Deutsche Consulting Gmbh gegn Þýskalandi dags. 20. apríl 1999 (32411/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Wasilewski gegn Póllandi dags. 20. apríl 1999 (32734/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Wilhelm gegn Þýskalandi dags. 20. apríl 1999 (34304/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Boichinov gegn Búlgaríu dags. 20. apríl 1999 (35220/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Khan gegn Bretlandi dags. 20. apríl 1999 (35394/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Serves gegn Frakklandi dags. 20. apríl 1999 (36535/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Krempovskij gegn Litháen dags. 20. apríl 1999 (37193/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Podsiedlik gegn Póllandi dags. 20. apríl 1999 (37321/97)[HTML]

Ákvörðun MDE S.K. og H.K. gegn Búlgaríu dags. 20. apríl 1999 (37355/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Lipowski gegn Póllandi dags. 20. apríl 1999 (39538/98)[HTML]

Ákvörðun MDE F.G. gegn Bretlandi dags. 20. apríl 1999 (39552/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sportswear Company S.P.A. gegn Ítalíu dags. 20. apríl 1999 (41412/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Witzsch gegn Þýskalandi dags. 20. apríl 1999 (41448/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Warwas gegn Póllandi dags. 20. apríl 1999 (42265/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciobanu gegn Rúmeníu dags. 20. apríl 1999 (29053/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Hoerner Bank Gmbh gegn Þýskalandi dags. 20. apríl 1999 (33099/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferreira Matos Oliveira Modesto og 121 Autres gegn le Portúgal dags. 20. apríl 1999 (34422/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Lambourdiere gegn Frakklandi dags. 20. apríl 1999 (37387/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Zanatta gegn Frakklandi dags. 20. apríl 1999 (38042/97)[HTML]

Ákvörðun MDE De Virgiliis gegn Ítalíu dags. 20. apríl 1999 (39211/98)[HTML]

Ákvörðun MDE N.E. gegn Sviss dags. 20. apríl 1999 (39402/98)[HTML]

Ákvörðun MDE J.F. gegn Frakklandi dags. 20. apríl 1999 (39616/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Julien gegn Frakklandi dags. 20. apríl 1999 (39858/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Jacquie og Ledun gegn Frakklandi dags. 20. apríl 1999 (40493/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Adelino og Aida Da Conceição Santos gegn le Portúgal dags. 20. apríl 1999 (41598/98)[HTML]

Ákvörðun MDE J.-M. F. gegn Frakklandi dags. 20. apríl 1999 (42268/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bouybaouen gegn Frakklandi dags. 20. apríl 1999 (42412/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Boccardi gegn Ítalíu dags. 20. apríl 1999 (44867/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zoggia, Modolo og Zoggia gegn Ítalíu dags. 20. apríl 1999 (44973/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz gegn Tyrklandi dags. 20. apríl 1999 (32979/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Jordan gegn Bretlandi dags. 27. apríl 1999 (30280/96)[HTML]

Ákvörðun MDE G.S. gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (34204/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Krcmar o.fl. gegn Tékklandi dags. 27. apríl 1999 (35376/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ostruziarova gegn Slóvakíu dags. 27. apríl 1999 (38796/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Brusamolino gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (35757/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Banco De Finanzas E Inversiones, S.A. gegn l'Spáni dags. 27. apríl 1999 (36876/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Castell gegn Frakklandi dags. 27. apríl 1999 (38783/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Patelli gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (39904/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rodriguez Hermida gegn l'Spáni dags. 27. apríl 1999 (40090/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bellet, Huertas og Vialatte gegn Frakklandi dags. 27. apríl 1999 (40832/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Paderni gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40952/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ediltes S.N.C. gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40953/98)[HTML]

Ákvörðun MDE D'Alessandro gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40954/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cittadini og Ruffini gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40955/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.I. gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40957/98)[HTML]

Ákvörðun MDE A.V. og A.B. gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40958/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cantacessi gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40959/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Dattilo gegn l'Italie dags. 27. apríl 1999 (40960/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cassetta gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40961/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Castelli gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40962/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Aiello gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40963/98)[HTML]

Ákvörðun MDE L.R. gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40964/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Annunzio gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40965/98)[HTML]

Ákvörðun MDE P.P. gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40966/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Privitera gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40967/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Muso gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40969/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Rosa gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40970/98)[HTML]

Ákvörðun MDE F.F. gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40971/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Masi gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40972/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Iadanza gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40973/98)[HTML]

Ákvörðun MDE De Lisi gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40974/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bucci gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40975/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ercolino og Ambrosino gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40976/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mantini gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40978/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Conte gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40979/98)[HTML]

Ákvörðun MDE L.G.S. S.P.A. gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40980/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Muso gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40981/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Hasani gegn Sviss dags. 27. apríl 1999 (41649/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Morros Garcia, Cabrerizo Carnicero, Alcaina Angulo og Lope Gutierrez gegn l'Spáni dags. 27. apríl 1999 (41683/98)[HTML]

Ákvörðun MDE N'Diaye gegn Frakklandi dags. 27. apríl 1999 (41735/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bruny gegn Frakklandi dags. 27. apríl 1999 (41792/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cloez gegn Frakklandi dags. 27. apríl 1999 (41861/98)[HTML]

Ákvörðun MDE J.L.S. gegn l'Spáni dags. 27. apríl 1999 (41917/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gros gegn Frakklandi dags. 27. apríl 1999 (43743/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Göktas & 15 Autres gegn Tyrklandi dags. 27. apríl 1999 (31787/96)[HTML]

Ákvörðun MDE F.S.M. gegn Tékklandi dags. 27. apríl 1999 (39803/98)[HTML]

Ákvörðun MDE O.I.J. gegn Tékklandi dags. 27. apríl 1999 (41080/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Martins Casimiro og Cerveira Ferreira gegn Lúxemborg dags. 27. apríl 1999 (44888/98)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Chassagnou o.fl. gegn Frakklandi dags. 29. apríl 1999 (25088/94 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Aquilina gegn Möltu dags. 29. apríl 1999 (25642/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE T.W. gegn Möltu dags. 29. apríl 1999 (25644/94)[HTML]

Dómur MDE Antunes Tomás Rebocho gegn Portúgal dags. 30. apríl 1999 (34562/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Punzelt gegn Tékklandi dags. 4. maí 1999 (31315/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydar gegn Tyrklandi dags. 4. maí 1999 (32207/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kempter gegn Þýskalandi dags. 4. maí 1999 (33555/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Mazurek gegn Frakklandi dags. 4. maí 1999 (34406/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Marzari gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (36448/97)[HTML]

Ákvörðun MDE S.N. gegn Hollandi dags. 4. maí 1999 (38088/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Alidjah-Anyame gegn Bretlandi dags. 4. maí 1999 (39633/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Andretta gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (39719/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Choudhary gegn Bretlandi dags. 4. maí 1999 (40084/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Silvestri, Cifariello, Sannino, Ruocco og Cozzolino gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (41327/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ross gegn Grikklandi dags. 4. maí 1999 (42152/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Chiori gegn Bretlandi dags. 4. maí 1999 (44926/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sabri Ali Al-Jazaeery gegn Ungverjalandi dags. 4. maí 1999 (45163/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Societatea De Vanatoare "Mistretul" gegn Rúmeníu dags. 4. maí 1999 (33346/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Mazurek gegn Frakklandi dags. 4. maí 1999 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Paderni gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (35994/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Societe D'Amenagement De Port-Leman (Sapl) gegn Frakklandi dags. 4. maí 1999 (37565/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Societe Generale D'Investissement (Sgi) o.fl. gegn Frakklandi dags. 4. maí 1999 (39011/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Petix gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40923/98)[HTML]

Ákvörðun MDE L. S.R.L. gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40924/98)[HTML]

Ákvörðun MDE D'Onofrio gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40925/98)[HTML]

Ákvörðun MDE L.F. gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40926/98)[HTML]

Ákvörðun MDE N.R. gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40927/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Battistelli gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40928/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Scarano gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40929/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Giorgio gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40930/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.M. gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40931/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Morese gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40932/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tarsia gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40933/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.S. gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40934/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Vinci gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40935/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cecere gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40936/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Binelis og Nanni gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40937/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Enza og Manca gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40938/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Fragola gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40939/98)[HTML]

Ákvörðun MDE B. og G.M. gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40940/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Visconti gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40941/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gianetti og De Lisi gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40942/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Salvatori og Gardin gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40943/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Adamo gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40944/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Siega og Sept Autres Requerants gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40945/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tripodi gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40946/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Abbate gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40947/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ronzulli gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40948/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Nardone gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40949/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Liddo gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40950/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cappellaro gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40951/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kucherenko gegn l'Úkraínu dags. 4. maí 1999 (41974/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Babenko gegn l'Úkraínu dags. 4. maí 1999 (43476/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zoupoudis gegn Grikklandi dags. 4. maí 1999 (37513/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Peltonen gegn Finnlandi dags. 11. maí 1999 (30409/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Huikko gegn Finnlandi dags. 11. maí 1999 (30505/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kujawa gegn Póllandi dags. 11. maí 1999 (32056/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Wielgosz gegn Póllandi dags. 11. maí 1999 (33642/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Willis gegn Bretlandi dags. 11. maí 1999 (36042/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Anli gegn Tyrklandi dags. 11. maí 1999 (36094/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Cottenham gegn Bretlandi dags. 11. maí 1999 (36509/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Cornwell gegn Bretlandi dags. 11. maí 1999 (36578/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Pearson gegn Bretlandi dags. 11. maí 1999 (37526/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Leary gegn Bretlandi dags. 11. maí 1999 (38890/97)[HTML]

Ákvörðun MDE A.J. gegn Bretlandi dags. 11. maí 1999 (39661/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.R. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1999 (41892/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mohammad gegn Svíþjóð dags. 11. maí 1999 (46299/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Pepe gegn Ítalíu dags. 11. maí 1999 (30132/96)[HTML]

Ákvörðun MDE E.A.L. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1999 (33907/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Passadoro gegn Ítalíu dags. 11. maí 1999 (36740/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Galloni gegn Ítalíu dags. 11. maí 1999 (39453/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Guichon gegn Frakklandi dags. 11. maí 1999 (40491/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rampogna og Murgia gegn Ítalíu dags. 11. maí 1999 (40753/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mangascia' gegn Ítalíu dags. 11. maí 1999 (41206/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Boudier gegn Frakklandi dags. 11. maí 1999 (41857/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sinnarajah gegn Sviss dags. 11. maí 1999 (45187/99)[HTML]

Ákvörðun MDE M.K. gegn Sviss dags. 11. maí 1999 (45188/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Isbrandt gegn Póllandi dags. 11. maí 1999 (30386/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sipahioglu gegn Tyrklandi dags. 11. maí 1999 (31245/96)[HTML]

Ákvörðun MDE K.W. gegn Póllandi dags. 11. maí 1999 (32073/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Önen gegn Tyrklandi dags. 11. maí 1999 (32860/96)[HTML]

Dómur MDE Ledonne (No. 1) gegn Ítalíu dags. 12. maí 1999 (35742/97)[HTML]

Dómur MDE Saccomanno gegn Ítalíu dags. 12. maí 1999 (36719/97)[HTML]

Dómur MDE Ledonne (No. 2) gegn Ítalíu dags. 12. maí 1999 (38414/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Solomonides og 28 Others gegn Tyrklandi dags. 18. maí 1999 (16682/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Geffen, Drury, Mortlock, Begg, Muller, Ni Bhean, Tywcross og Styles gegn Bretlandi dags. 18. maí 1999 (26049/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ninn-Hansen gegn Danmörku dags. 18. maí 1999 (28972/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Fidan, Türk, Cagro og Özarslaner gegn Tyrklandi dags. 18. maí 1999 (29883/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Takak gegn Tyrklandi dags. 18. maí 1999 (30452/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Barclay gegn Bretlandi dags. 18. maí 1999 (35712/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Allfrey gegn Bretlandi dags. 18. maí 1999 (38914/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Wolff Metternich gegn Hollandi dags. 18. maí 1999 (45908/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Abdouni gegn Frakklandi dags. 18. maí 1999 (37838/97)[HTML]

Ákvörðun MDE S.S. gegn Ítalíu dags. 18. maí 1999 (41902/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kavak gegn Þýskalandi dags. 18. maí 1999 (46089/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Seremetis gegn Grikklandi dags. 18. maí 1999 (38785/97)[HTML]

Dómur MDE Jaffredou gegn Frakklandi dags. 19. maí 1999 (39843/98)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Oğur gegn Tyrklandi dags. 20. maí 1999 (21594/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Bladet Tromsø og Stensaas gegn Noregi dags. 20. maí 1999 (21980/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Rekvényi gegn Ungverjalandi dags. 20. maí 1999 (25390/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Cocchiarella gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (23308/94)[HTML]

Ákvörðun MDE J.K. gegn Slóvakíu dags. 25. maí 1999 (29021/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Tele 1 Privatfernsehgesellschaft Mbh. gegn Austurríki dags. 25. maí 1999 (32240/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Bonda gegn Slóvakíu dags. 25. maí 1999 (37884/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Sulimenko gegn Póllandi dags. 25. maí 1999 (39190/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.P. gegn Póllandi dags. 25. maí 1999 (39247/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Nazarenko gegn Úkraínu dags. 25. maí 1999 (39483/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Errigo gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (39789/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Dankevich gegn Úkraínu dags. 25. maí 1999 (40679/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mcdonnell gegn Bretlandi dags. 25. maí 1999 (40768/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tomczak gegn Póllandi dags. 25. maí 1999 (41031/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Aliev gegn Úkraínu dags. 25. maí 1999 (41220/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Khokhlich gegn Úkraínu dags. 25. maí 1999 (41707/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Maluszczak gegn Póllandi dags. 25. maí 1999 (42252/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pastore gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (46483/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Moni gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (35784/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Olbertz gegn Þýskalandi dags. 25. maí 1999 (37592/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Paradiso gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41816/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Caliri gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41817/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Vero gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41818/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Quinci gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41819/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sinagoga gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41820/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Delicata gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41821/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Scuderi gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41822/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pascali og Conte gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41823/98)[HTML]

Ákvörðun MDE F.C. gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41824/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Parisse gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41825/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ghezzi gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41826/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Berrettari gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41827/98)[HTML]

Ákvörðun MDE G.D.M. gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41828/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Campomizzi gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41829/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Raglione gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41830/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pio gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41831/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Iacopelli gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41832/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cardillo gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41833/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.T. gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41834/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Chierici gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41835/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.T. gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41836/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Antonio gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41839/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Arbore gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41840/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Vay gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41841/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tolli gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41842/98)[HTML]

Ákvörðun MDE A.G. og Six Autres gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (43238/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ekersular gegn Þýskalandi dags. 25. maí 1999 (45504/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Motta gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (47681/99)[HTML]

Ákvörðun MDE B.W. gegn Póllandi dags. 25. maí 1999 (28620/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Platakou gegn Grikklandi dags. 25. maí 1999 (38460/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Oikodomikos Synetairismos Ygeionomikon "I Ygeia", Karkavelas, Vamvalis og Graikou gegn Grikklandi dags. 25. maí 1999 (42396/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Blasio gegn Ítalíu dags. 29. maí 1999 (43062/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuopila gegn Finnlandi dags. 1. júní 1999 (27752/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Yasar gegn Tyrklandi dags. 1. júní 1999 (30500/96)[HTML]

Ákvörðun MDE News Verlagsgmbh & Co. Kg gegn Austurríki dags. 1. júní 1999 (31457/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Bukowski gegn Póllandi dags. 1. júní 1999 (38665/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Skorkiewicz gegn Póllandi dags. 1. júní 1999 (39860/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Torunlar gegn Svíþjóð dags. 1. júní 1999 (41216/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kangasniemi gegn Finnlandi dags. 1. júní 1999 (43828/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Leblon gegn Belgíu dags. 1. júní 1999 (34046/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Serra gegn Frakklandi dags. 1. júní 1999 (34206/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Paparatti, Malvaso, Di Pasca, Di Pasca, Macri', Montagnese, Mammola, Spataro og Bertucci gegn Ítalíu dags. 1. júní 1999 (37196/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fuentes Bobo gegn l'Spáni dags. 1. júní 1999 (39293/98)[HTML]

Ákvörðun MDE R.K. gegn l'Spáni dags. 1. júní 1999 (41777/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Capoccia gegn Ítalíu dags. 1. júní 1999 (41802/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pupillo gegn Ítalíu dags. 1. júní 1999 (41803/98)[HTML]

Ákvörðun MDE A.B. gegn Ítalíu dags. 1. júní 1999 (41809/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mosca gegn Ítalíu dags. 1. júní 1999 (41810/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zeoli og 34 Autres gegn Ítalíu dags. 1. júní 1999 (41814/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Monti gegn Ítalíu dags. 1. júní 1999 (41815/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gallego Garcia gegn l'Spáni dags. 1. júní 1999 (42036/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gil Silvarrey gegn l'Spáni dags. 1. júní 1999 (42093/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Emmolo gegn Ítalíu dags. 1. júní 1999 (42500/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pols gegn l'Spáni dags. 1. júní 1999 (42642/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Stefanelli gegn San Marínó dags. 1. júní 1999 (35396/97)[HTML]

Dómur MDE Caillot gegn Frakklandi dags. 4. júní 1999 (36932/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferrarin gegn Ítalíu dags. 7. júní 1999 (34203/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Papastylianou gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (16083/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Stavrou gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (16092/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Paphiti gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (16096/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Marouthia gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (16100/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Skoutaridou gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (16159/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Eugenia Michaelidou Developments Ltd og Tymvios gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (16163/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Diogenous og Tseriotis gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (16259/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Nicola gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (18404/91)[HTML]

Ákvörðun MDE Kyriakou gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (18407/91)[HTML]

Ákvörðun MDE L. og H. gegn Finnlandi dags. 8. júní 1999 (25651/94)[HTML]

Ákvörðun MDE K. og T. gegn Finnlandi dags. 8. júní 1999 (25702/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Ekinci gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (27602/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Crossland gegn Bretlandi dags. 8. júní 1999 (36120/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Orphanides gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (36705/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Fielding gegn Bretlandi dags. 8. júní 1999 (36940/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Hadjiprocopiou og Hadjiprocopiou-Iacovidou gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (37395/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Hapeshis, Hapeshi-Michaelidou, Hapeshi-Campbell og Hapeshi- Evagora gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (38179/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Sawden gegn Bretlandi dags. 8. júní 1999 (38550/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Mcguinness gegn Bretlandi dags. 8. júní 1999 (39511/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Staines gegn Bretlandi dags. 8. júní 1999 (41552/98)[HTML]

Dómur MDE Nunes Violante gegn Portúgal dags. 8. júní 1999 (33953/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Messina gegn Ítalíu dags. 8. júní 1999 (25498/94)[HTML]

Ákvörðun MDE L.C. gegn Belgíu dags. 8. júní 1999 (30346/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Predil Anstalt S.A. gegn Ítalíu dags. 8. júní 1999 (31993/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Boulenge gegn Frakklandi dags. 8. júní 1999 (33051/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Blaisot gegn Frakklandi dags. 8. júní 1999 (33207/96)[HTML]

Ákvörðun MDE G.B.Z., L.Z. og S.Z. gegn Ítalíu dags. 8. júní 1999 (41603/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayrak gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (27307/95)[HTML]

Ákvörðun MDE M.K. gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (29292/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Agabaloglu Au Nom De La "Fondation De L'Eglise og L'Ecole Protestantes Armeniennes A Gedikpasa" gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (31134/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kefeli o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (31241/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Andreou gegn Tyrklandi dags. 15. júní 1999 (18360/91)[HTML]

Ákvörðun MDE Ketenoglu og Ketenoglu gegn Tyrklandi dags. 15. júní 1999 (29360/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Croke gegn Írlandi dags. 15. júní 1999 (33267/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Mehl gegn Póllandi dags. 15. júní 1999 (33573/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Martinelli gegn Ítalíu dags. 15. júní 1999 (33827/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Domalewski gegn Póllandi dags. 15. júní 1999 (34610/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Pialopoulos, Alexiou, Georgakopoulos og Pialopoulos gegn Grikklandi dags. 15. júní 1999 (37095/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Lisiak gegn Póllandi dags. 15. júní 1999 (37443/97)[HTML]

Ákvörðun MDE W.S. gegn Póllandi dags. 15. júní 1999 (37607/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Arvois gegn Frakklandi dags. 15. júní 1999 (38249/97)[HTML]

Ákvörðun MDE P.W. gegn Danmörku dags. 15. júní 1999 (38986/97)[HTML]

Ákvörðun MDE A.G. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. júní 1999 (40229/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Moore gegn Bretlandi dags. 15. júní 1999 (40425/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mastroeni gegn Ítalíu dags. 15. júní 1999 (41041/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lombardo gegn Ítalíu dags. 15. júní 1999 (42353/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ruiz Santillan o.fl. gegn Spáni dags. 15. júní 1999 (42957/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lewandowski gegn Póllandi dags. 15. júní 1999 (43457/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Macciocchi gegn Ítalíu dags. 15. júní 1999 (43584/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Carrozza gegn Ítalíu dags. 15. júní 1999 (43598/98)[HTML]

Ákvörðun MDE A.G. gegn Frakklandi dags. 15. júní 1999 (32762/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Du Roy og Malaurie gegn Frakklandi dags. 15. júní 1999 (34000/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Prisco gegn Ítalíu dags. 15. júní 1999 (38662/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Barale gegn Frakklandi dags. 15. júní 1999 (38771/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Arvois gegn Frakklandi dags. 15. júní 1999 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Abascal Bravo og Neuf Autres gegn l'Spáni dags. 15. júní 1999 (41401/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mendez Diaz gegn l'Spáni dags. 15. júní 1999 (42638/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Asociacion Ramon Santos De Estudios Sobre El Cannabis (Arsec), Torrents Bauza, Borrallo Rubio, Baltierrez Altier og Prats Sanroma gegn l'Spáni dags. 15. júní 1999 (42916/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Leoni gegn Ítalíu dags. 15. júní 1999 (43269/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tirado Ortiz og Lozano Martin gegn l'Spáni dags. 15. júní 1999 (43486/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Scandela gegn Ítalíu dags. 15. júní 1999 (43494/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Altay gegn Tyrklandi dags. 15. júní 1999 (22279/93)[HTML]

Ákvörðun MDE Dogan gegn Tyrklandi dags. 15. júní 1999 (29297/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Özden gegn Tyrklandi dags. 15. júní 1999 (35066/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Arvanitis og 39 Autres gegn Grikklandi dags. 15. júní 1999 (43596/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ikonomitsios gegn Grikklandi dags. 15. júní 1999 (43615/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zarmakoupis og Sakellaropoulos gegn Grikklandi dags. 15. júní 1999 (44741/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ajayi o.fl. gegn Bretlandi dags. 22. júní 1999 (27663/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Celikbilek gegn Tyrklandi dags. 22. júní 1999 (27693/95)[HTML]

Ákvörðun MDE T.T. gegn Tyrklandi dags. 22. júní 1999 (28002/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Haran gegn Tyrklandi dags. 22. júní 1999 (28299/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Nielsen gegn Danmörku dags. 22. júní 1999 (33488/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Mamou o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 22. júní 1999 (34772/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Akin gegn Hollandi dags. 22. júní 1999 (34986/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bonapart gegn Hollandi dags. 22. júní 1999 (39943/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Galeotti Ottieri Della Ciaja og Six Others gegn Ítalíu dags. 22. júní 1999 (46757/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Tumilovich gegn Rússlandi dags. 22. júní 1999 (47033/99)[HTML]

Dómur MDE M.K. gegn Frakklandi dags. 22. júní 1999 (30148/96)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Abdurrahim Incedursun gegn Hollandi dags. 22. júní 1999 (33124/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Rinzivillo gegn Ítalíu dags. 22. júní 1999 (31543/96)[HTML]

Ákvörðun MDE T.B. gegn Sviss dags. 22. júní 1999 (33957/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Palmigiano gegn Ítalíu dags. 22. júní 1999 (37507/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Marchetti gegn Ítalíu dags. 22. júní 1999 (37702/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Duclos gegn Frakklandi dags. 22. júní 1999 (45533/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Barelli gegn Frakklandi dags. 22. júní 1999 (46246/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Djilali gegn Þýskalandi dags. 22. júní 1999 (48437/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Dalkilic gegn Tyrklandi dags. 22. júní 1999 (25756/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Cangöz gegn Tyrklandi dags. 22. júní 1999 (28039/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Kosmopolis A.E. gegn Grikklandi dags. 22. júní 1999 (40434/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Georgiadis gegn Grikklandi dags. 22. júní 1999 (41209/98)[HTML]

Dómur MDE Laureano Santos gegn Portúgal dags. 23. júní 1999 (34139/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Trotta gegn Ítalíu dags. 25. júní 1999 (41837/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bergens Tidende, Eriksen og Kvalheim gegn Noregi dags. 29. júní 1999 (26132/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Nylund gegn Finnlandi dags. 29. júní 1999 (27110/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Önder gegn Tyrklandi dags. 29. júní 1999 (28520/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Yazici gegn Austurríki dags. 29. júní 1999 (30466/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Verein Netzwerk gegn Austurríki dags. 29. júní 1999 (32549/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sander gegn Bretlandi dags. 29. júní 1999 (34129/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Carter gegn Bretlandi dags. 29. júní 1999 (36417/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Downing gegn Bretlandi dags. 29. júní 1999 (36525/97)[HTML]

Ákvörðun MDE A.S. og S.S. gegn Tyrklandi dags. 29. júní 1999 (40076/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Boyd og Mccolm gegn Bretlandi dags. 29. júní 1999 (41197/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zoghaib gegn Svíþjóð dags. 29. júní 1999 (41217/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cesare gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43085/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gonzalez gegn Spáni dags. 29. júní 1999 (43544/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Slavov gegn Svíþjóð dags. 29. júní 1999 (44828/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ebrahimzadeh Moghadam Yazdi gegn Þýskalandi dags. 29. júní 1999 (47547/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Peltier gegn Frakklandi dags. 29. júní 1999 (32872/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Gerber gegn Frakklandi dags. 29. júní 1999 (33237/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Societe Mevena S.A. gegn Sviss dags. 29. júní 1999 (33524/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Touroude gegn Frakklandi dags. 29. júní 1999 (35502/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Rodrigues Coelho Osorio gegn le Portúgal dags. 29. júní 1999 (36674/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Delgado gegn Frakklandi dags. 29. júní 1999 (38437/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Borrillo gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (38973/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Gioia gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (38975/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Vandamme gegn Frakklandi dags. 29. júní 1999 (39284/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lacquaniti, Benedetto, Borgese og Briatico gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (39467/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Benedetto og Lacquaniti gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (39574/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ascierto gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (40363/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Marotta gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (40722/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Szokoloczy-Syllaba og Palffy De Erdoed Szokoloczy-Syllaba gegn Sviss dags. 29. júní 1999 (41843/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lassalle gegn Frakklandi dags. 29. júní 1999 (42189/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Marucci gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (42988/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Costantini gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (42989/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Manganiello gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (42990/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Falzarano gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (42991/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Del Grosso gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (42992/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mattiello gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (42993/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mascolo gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (42994/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mirra gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (42995/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cocca gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (42996/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Squillace gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (42997/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Iannotta gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (42998/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cacciacarro gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (42999/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Maselli gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43000/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Masuccio gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43001/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Giorgio gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43002/98)[HTML]

Ákvörðun MDE De Fiore gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43003/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Verzino gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43004/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bianchi gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43005/98)[HTML]

Ákvörðun MDE La Vista gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43006/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Capasso gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43007/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Catillo gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43008/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Biase gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43009/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mannello gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43010/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Niro gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43011/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Palumbo gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43012/98)[HTML]

Ákvörðun MDE De Nunzio gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43013/98)[HTML]

Ákvörðun MDE D'Errico gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43014/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zollo gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43015/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Truocchio gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43016/98)[HTML]

Ákvörðun MDE D'Ambrosio gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43017/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Meoli gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43018/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rubortone gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43019/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciaramella gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43020/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Iapalucci gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43021/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Mella gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43022/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pozella gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43023/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cardo gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43024/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Fiore gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43025/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tedesco gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43026/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ricci gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43027/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lignelli gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43028/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Palmieri gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43029/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Libero gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43030/98)[HTML]

Ákvörðun MDE D'Addona gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43031/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Paradiso gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43032/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bianco gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43033/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Parrella gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43034/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciaramella gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43035/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Santoro gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43036/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Febbraro gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43037/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mariniello gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43038/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lombardi gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43039/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ranaldo gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43040/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Viscusi gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43041/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Raccio gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43042/98)[HTML]

Ákvörðun MDE D'Angelo gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43043/98)[HTML]

Ákvörðun MDE De Cicco gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43044/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Forgione gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43045/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Masella gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43046/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Del Vecchio gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43047/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bernardo gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43048/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Fusco gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43049/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gioia gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43050/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Biase gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43051/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Panzanella gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43052/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Brunno gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43053/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Del Buono gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43054/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sabatino gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43055/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Fallarino gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43056/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mongillo gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43057/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Foschini gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43058/98)[HTML]

Ákvörðun MDE D'Antonoli gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43059/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pizzi gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43060/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Patuto gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43061/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bello gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43063/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Nicolella gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43064/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lanni gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43065/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zullo gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43066/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Izzo gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43067/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Luciano gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43068/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mercone gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43069/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Vignona gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43070/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Narciso gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43071/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Guarino gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43072/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Camerlengo gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43073/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Grasso gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43074/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gallo gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43075/98)[HTML]

Ákvörðun MDE P.T. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43076/98)[HTML]

Ákvörðun MDE A.S. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43077/98)[HTML]

Ákvörðun MDE D.A.Z. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43078/98)[HTML]

Ákvörðun MDE P.C. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43079/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.A.P. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43080/98)[HTML]

Ákvörðun MDE C.T. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43081/98)[HTML]

Ákvörðun MDE C.S. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43082/98)[HTML]

Ákvörðun MDE D'Addona gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43083/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tontoli gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43084/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cesare gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Cesare gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43086/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rotondi gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43087/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Coppolaro gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43088/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rossi gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43089/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Perugini gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43090/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Iadarola gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43091/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ascierto gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43092/98)[HTML]

Ákvörðun MDE G.P. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43093/98)[HTML]

Ákvörðun MDE C.B. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43094/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.C. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43095/98)[HTML]

Ákvörðun MDE G.A. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43096/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Nicoli gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43097/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Romano gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43098/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Santillo gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43099/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Orsini gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43100/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Iannotti gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43101/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lepore og Iannotti gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43102/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lombardi o.fl. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43103/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Galietti gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43104/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Intorcia gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43105/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rossi gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43106/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Circelli gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43107/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Selvaggio gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43108/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zeoli gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43109/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Markert-Davies gegn Frakklandi dags. 29. júní 1999 (43180/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Roesch Desclee gegn l'Spáni dags. 29. júní 1999 (43569/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Chapus gegn Frakklandi dags. 29. júní 1999 (46693/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Okay gegn Tyrklandi dags. 29. júní 1999 (23161/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Asselbourg o.fl. gegn Lúxemborg dags. 29. júní 1999 (29121/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Bernard og 47 Autres Personnes Physiques og L'Association Greenpeace-Luxembourg gegn Lúxemborg dags. 29. júní 1999 (29197/95)[HTML]

Dómur MDE Matter gegn Slóvakíu dags. 5. júlí 1999 (31534/96)[HTML]

Ákvörðun MDE I.J.L., G.M.R. og A.K.P. gegn Bretlandi dags. 6. júlí 1999 (29522/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE O'Kane gegn Bretlandi dags. 6. júlí 1999 (30550/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Suart gegn Hollandi dags. 6. júlí 1999 (31716/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Fuchs gegn Póllandi dags. 6. júlí 1999 (33870/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Dabrowski gegn Póllandi dags. 6. júlí 1999 (34087/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sabeur Ben Ali gegn Möltu dags. 6. júlí 1999 (35892/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Doyle gegn Bretlandi dags. 6. júlí 1999 (36157/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Byrne gegn Bretlandi dags. 6. júlí 1999 (36158/97)[HTML]

Ákvörðun MDE P.A. gegn Bretlandi dags. 6. júlí 1999 (36159/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Grace gegn Bretlandi dags. 6. júlí 1999 (36160/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Massey gegn Bretlandi dags. 6. júlí 1999 (36161/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Averill gegn Bretlandi dags. 6. júlí 1999 (36408/97)[HTML]

Ákvörðun MDE I.J.L. gegn Bretlandi dags. 6. júlí 1999 (39029/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Stuart gegn Bretlandi dags. 6. júlí 1999 (41903/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ayhan gegn Tyrklandi dags. 6. júlí 1999 (41964/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Demir gegn Grikklandi dags. 6. júlí 1999 (42154/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lowry gegn Portúgal dags. 6. júlí 1999 (42296/98)[HTML]

Dómur MDE S.N. gegn Portúgal dags. 6. júlí 1999 (33289/96)[HTML]

Dómur MDE Millan I Tornes gegn Andorra dags. 6. júlí 1999 (35052/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Velho Da Costa De Abreu Rocha og Tito De Morais gegn le Portúgal dags. 6. júlí 1999 (33475/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Simon gegn Þýskalandi dags. 6. júlí 1999 (33681/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Morel gegn Frakklandi dags. 6. júlí 1999 (34130/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Pisano gegn Ítalíu dags. 6. júlí 1999 (36732/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Rojas Morales gegn Ítalíu dags. 6. júlí 1999 (39676/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Jussy gegn Frakklandi dags. 6. júlí 1999 (42277/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Diard gegn Frakklandi dags. 6. júlí 1999 (42279/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Del Giudice gegn Ítalíu dags. 6. júlí 1999 (42351/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lemesle gegn Frakklandi dags. 6. júlí 1999 (42461/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Societe American Express Carte gegn Frakklandi dags. 6. júlí 1999 (43768/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Brozdowski gegn Póllandi dags. 6. júlí 1999 (29689/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Zawadzki gegn Póllandi dags. 6. júlí 1999 (34158/96)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Karataş gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 1999 (23168/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Arslan gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 1999 (23462/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Polat gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 1999 (23500/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Başkaya og Okçuoğlu gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 1999 (23536/94 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Ceylan gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 1999 (23556/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Çakici gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 1999 (23657/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Tanrikulu gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 1999 (23763/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sürek og Özdemir gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 1999 (23927/94 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sürek gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 8. júlí 1999 (24122/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Okçuoğlu gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 1999 (24246/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sürek gegn Tyrklandi (nr. 3) dags. 8. júlí 1999 (24735/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sürek gegn Tyrklandi (nr. 4) dags. 8. júlí 1999 (24762/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Gerger gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 1999 (24919/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Erdoğdu og İnce gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 1999 (25067/94 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sürek gegn Tyrklandi (nr. 1) dags. 8. júlí 1999 (26682/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Lantto gegn Finnlandi dags. 12. júlí 1999 (27665/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Kawka gegn Póllandi dags. 13. júlí 1999 (28997/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Gontarska gegn Póllandi dags. 13. júlí 1999 (29944/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Perlejewski gegn Póllandi dags. 13. júlí 1999 (33229/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Fernandes Magro gegn le Portúgal dags. 13. júlí 1999 (36997/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Chabowski gegn Póllandi dags. 13. júlí 1999 (32493/96)[HTML]

Dómur MDE Eri, Lda, gegn Portúgal dags. 22. júlí 1999 (31823/96)[HTML]

Dómur MDE Santos gegn Portúgal dags. 22. júlí 1999 (35586/97)[HTML]

Dómur MDE Caetano Baeta gegn Portúgal dags. 22. júlí 1999 (36671/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Selmouni gegn Frakklandi dags. 28. júlí 1999 (25803/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Immobiliare Saffi gegn Ítalíu dags. 28. júlí 1999 (22774/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Ferrari gegn Ítalíu dags. 28. júlí 1999 (33440/96)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Di Mauro gegn Ítalíu dags. 28. júlí 1999 (34256/96)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Bottazzi gegn Ítalíu dags. 28. júlí 1999 (34884/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE A. P. gegn Ítalíu dags. 28. júlí 1999 (35265/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE A.L.M. gegn Ítalíu dags. 28. júlí 1999 (35284/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Douiyeb gegn Hollandi dags. 4. ágúst 1999 (31464/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kyriakou gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (16074/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Constantinides gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (16075/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Menelaou gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (16080/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Philaniotou gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (16089/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsadiotou Ioannou gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (16090/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Georgiou gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (16093/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Souglidou gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (16095/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Christou Tryphonos gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (16098/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Leftaki gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (16099/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Demetriou gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (16158/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Solomonides o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (16161/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Alexandrou gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (16162/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Demades gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (16219/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Michael gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (18361/91)[HTML]

Ákvörðun MDE Evagorou Christou gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (18403/91)[HTML]

Ákvörðun MDE Economou gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (18405/91)[HTML]

Ákvörðun MDE Nicolaides gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (18406/91)[HTML]

Ákvörðun MDE Dündar gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (26972/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Ramon gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (29092/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Sigurdardottir gegn Íslandi dags. 24. ágúst 1999 (32451/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sima gegn Austurríki dags. 24. ágúst 1999 (33285/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Schweighofer, Rauch, Heinemann og Mach gegn Austurríki dags. 24. ágúst 1999 (35673/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Banosova gegn Slóvakíu dags. 24. ágúst 1999 (38798/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Alimzhanova og Lisikov gegn Svíþjóð dags. 24. ágúst 1999 (38821/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Protopapa og Marangou gegn Grikklandi dags. 24. ágúst 1999 (38971/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Stanciak gegn Slóvakíu dags. 24. ágúst 1999 (40345/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pitsillos gegn Kýpur dags. 24. ágúst 1999 (41854/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Omar gegn Bretlandi dags. 24. ágúst 1999 (42186/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Farah gegn Svíþjóð dags. 24. ágúst 1999 (43218/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Vaughan gegn Ítalíu dags. 24. ágúst 1999 (47129/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Cartagena Olmos gegn Svíþjóð dags. 24. ágúst 1999 (47485/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Pecoraro gegn Sviss dags. 24. ágúst 1999 (27124/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Perie gegn Frakklandi dags. 24. ágúst 1999 (38701/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Lagrange gegn Frakklandi dags. 24. ágúst 1999 (39485/98)[HTML]

Ákvörðun MDE D.M. gegn Frakklandi dags. 24. ágúst 1999 (41376/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Laidin gegn Frakklandi dags. 24. ágúst 1999 (43191/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Josephides gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (21887/93)[HTML]

Ákvörðun MDE Saltuk gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (31135/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Pütün gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (31734/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Tarhan gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (31844/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yalcin og 26 Other Applications gegn Tyrklandi dags. 31. ágúst 1999 (26480/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Satik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. ágúst 1999 (31866/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Heckl gegn Austurríki dags. 31. ágúst 1999 (32012/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Apeh Üldözötteinek Szövetsege, Ivanyi, Roth og Szerdahelyi gegn Ungverjalandi dags. 31. ágúst 1999 (32367/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kainz gegn Austurríki dags. 31. ágúst 1999 (32805/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Cesky gegn Tékklandi dags. 31. ágúst 1999 (33644/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Bedö gegn Austurríki dags. 31. ágúst 1999 (33726/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Starace gegn Ítalíu dags. 31. ágúst 1999 (34081/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Hubner gegn Austurríki dags. 31. ágúst 1999 (34311/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Verdam gegn Hollandi dags. 31. ágúst 1999 (35253/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Easton gegn Bretlandi dags. 31. ágúst 1999 (36429/97)[HTML]

Ákvörðun MDE A.D.D.B. gegn Hollandi dags. 31. ágúst 1999 (37328/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Leggett gegn Bretlandi dags. 31. ágúst 1999 (37517/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Boccardi gegn Ítalíu dags. 31. ágúst 1999 (38045/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Gibbs gegn Hollandi dags. 31. ágúst 1999 (38089/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Shishkov gegn Búlgaríu dags. 31. ágúst 1999 (38822/97)[HTML]

Ákvörðun MDE G.H.H. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. ágúst 1999 (43258/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gröchenig gegn Austurríki dags. 31. ágúst 1999 (45367/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Basika-Nkinsa gegn Þýskalandi dags. 31. ágúst 1999 (47638/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Goedhart gegn Belgíu dags. 31. ágúst 1999 (34989/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kanoun gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1999 (35589/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Emmanuello gegn Ítalíu dags. 31. ágúst 1999 (35791/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Stroek og Stroek gegn Belgíu dags. 31. ágúst 1999 (36449/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Giovine gegn le Portúgal dags. 31. ágúst 1999 (39912/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Giovine gegn Ítalíu dags. 31. ágúst 1999 (39920/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Valesano gegn Ítalíu dags. 31. ágúst 1999 (42380/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mangualde Pinto gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1999 (43491/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Demirtas gegn Tyrklandi dags. 31. ágúst 1999 (37452/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrotos gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1999 (43597/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Karapanagiotis gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1999 (46353/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Mamatkoulov og Abdurasulovic gegn Tyrklandi dags. 31. ágúst 1999 (46827/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bosio og Moretti gegn Ítalíu dags. 6. september 1999 (36608/97)[HTML]

Ákvörðun MDE C.L., B.L., E.L. og H.L. gegn Svíþjóð dags. 7. september 1999 (22771/93)[HTML]

Ákvörðun MDE E.E. gegn Austurríki dags. 7. september 1999 (31697/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Glaser gegn Bretlandi dags. 7. september 1999 (32346/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Veznedaroğlu gegn Tyrklandi dags. 7. september 1999 (32357/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Siglfirdingur Ehf gegn Íslandi dags. 7. september 1999 (34142/96)[HTML]

Ákvörðun MDE L. gegn Bretlandi dags. 7. september 1999 (34222/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Ludescher gegn Austurríki dags. 7. september 1999 (35019/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Condron gegn Bretlandi dags. 7. september 1999 (35718/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Barfuss gegn Tékklandi dags. 7. september 1999 (35848/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Keskin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. september 1999 (36091/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Laaksonen gegn Finnlandi dags. 7. september 1999 (36321/97)[HTML]

Ákvörðun MDE F.C. gegn Bretlandi dags. 7. september 1999 (37344/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Naviede gegn Bretlandi dags. 7. september 1999 (38072/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Dotta gegn Ítalíu dags. 7. september 1999 (38399/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Jodko gegn Litháen dags. 7. september 1999 (39350/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Martin gegn Bretlandi dags. 7. september 1999 (40285/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mctear gegn Bretlandi dags. 7. september 1999 (40291/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Degro gegn Slóvakíu dags. 7. september 1999 (43737/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Danison gegn Bretlandi dags. 7. september 1999 (45042/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rudzinska gegn Póllandi dags. 7. september 1999 (45223/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ganusauskas gegn Litháen dags. 7. september 1999 (47922/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Bosoni gegn Frakklandi dags. 7. september 1999 (34595/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Adoud gegn Frakklandi dags. 7. september 1999 (35237/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bertin-Mourot gegn Frakklandi dags. 7. september 1999 (36343/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bar gegn Frakklandi dags. 7. september 1999 (37863/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Mahieu gegn Frakklandi dags. 7. september 1999 (43288/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Dartois gegn Frakklandi dags. 7. september 1999 (44788/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mirandola gegn Ítalíu dags. 7. september 1999 (45877/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Samulewicz gegn Póllandi dags. 7. september 1999 (31372/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Hilbe gegn le Liechtenstein dags. 7. september 1999 (31981/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Bejer gegn Póllandi dags. 7. september 1999 (38328/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalaitzidis gegn Grikklandi dags. 7. september 1999 (45688/99)[HTML]

Dómur MDE Bohunický gegn Slóvakíu dags. 13. september 1999 (36570/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Karatas og Boga gegn Tyrklandi dags. 14. september 1999 (24669/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Togcu gegn Tyrklandi dags. 14. september 1999 (27601/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Magee gegn Bretlandi dags. 14. september 1999 (28135/95)[HTML]

Ákvörðun MDE S.O., A.K. og Ar.K. gegn Tyrklandi dags. 14. september 1999 (31138/96)[HTML]

Ákvörðun MDE A.P. og R.C. gegn Ítalíu dags. 14. september 1999 (31481/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Karakurt gegn Austurríki dags. 14. september 1999 (32441/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Hilden gegn Finnlandi dags. 14. september 1999 (32523/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Bianconi gegn Ítalíu dags. 14. september 1999 (32590/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Harper gegn Bretlandi dags. 14. september 1999 (33222/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kingsley gegn Bretlandi dags. 14. september 1999 (35605/97)[HTML]

Ákvörðun MDE P. gegn Bretlandi dags. 14. september 1999 (35974/97)[HTML]

Ákvörðun MDE B. gegn Bretlandi dags. 14. september 1999 (36337/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Grauslys gegn Litháen dags. 14. september 1999 (36743/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Howarth gegn Bretlandi dags. 14. september 1999 (38081/97)[HTML]

Ákvörðun MDE D.C., H.S. og A.D. gegn Bretlandi dags. 14. september 1999 (39031/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Balbontin gegn Bretlandi dags. 14. september 1999 (39067/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Volkwein gegn Þýskalandi dags. 14. september 1999 (45181/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Piccinini gegn Ítalíu dags. 14. september 1999 (28936/95)[HTML]

Ákvörðun MDE J.B. gegn Frakklandi dags. 14. september 1999 (33634/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Ponsetti og Chesnel gegn Frakklandi dags. 14. september 1999 (36855/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Calatayud gegn Frakklandi dags. 14. september 1999 (38285/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Dubuquoy gegn Frakklandi dags. 14. september 1999 (39290/98)[HTML]

Ákvörðun MDE S.G. gegn Frakklandi dags. 14. september 1999 (40669/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Minchella gegn Ítalíu dags. 14. september 1999 (41838/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Saggio gegn Ítalíu dags. 14. september 1999 (41879/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Masson gegn Frakklandi dags. 14. september 1999 (41944/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Calli og Acar gegn Tyrklandi dags. 14. september 1999 (26543/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kilic gegn Tyrklandi dags. 14. september 1999 (27209/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Buscemi gegn Ítalíu dags. 16. september 1999 (29569/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Perre gegn Ítalíu dags. 21. september 1999 (32387/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Heaney og Mcguinness gegn Írlandi dags. 21. september 1999 (34720/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Quinn gegn Írlandi dags. 21. september 1999 (36887/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kubiszyn gegn Póllandi dags. 21. september 1999 (37437/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Akman gegn Tyrklandi dags. 21. september 1999 (37453/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Klavdianos gegn Grikklandi dags. 21. september 1999 (38841/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Arslan gegn Tyrklandi dags. 21. september 1999 (39080/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Z.G. gegn Búlgaríu dags. 21. september 1999 (48459/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Hamer gegn Hollandi dags. 21. september 1999 (48857/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Belvedere Alberghiera Srl gegn Ítalíu dags. 21. september 1999 (31524/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kervoëlen gegn Frakklandi dags. 21. september 1999 (35585/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Rotondi gegn Ítalíu dags. 21. september 1999 (38113/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Berthelot og Braban-Berthelot gegn Frakklandi dags. 21. september 1999 (38397/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Nepomuceno Mora o.fl. gegn le Portúgal dags. 21. september 1999 (38780/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Dargaud gegn Frakklandi dags. 21. september 1999 (39294/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gergouil gegn Frakklandi dags. 21. september 1999 (40111/98)[HTML]

Ákvörðun MDE S.A.Ge.Ma. S.N.C. gegn Ítalíu dags. 21. september 1999 (40184/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Amorim Gomes gegn le Portúgal dags. 21. september 1999 (40311/98)[HTML]

Ákvörðun MDE De Simone gegn Ítalíu dags. 21. september 1999 (40403/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Dechelotte gegn Frakklandi dags. 21. september 1999 (40766/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Amhaz gegn Frakklandi dags. 21. september 1999 (45013/98)[HTML]

Ákvörðun MDE S.I. gegn Ítalíu dags. 21. september 1999 (49363/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Demiray gegn Tyrklandi dags. 21. september 1999 (27308/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdogan gegn Tyrklandi dags. 21. september 1999 (28492/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Etablissements Scolaires Douka og Six Autres Ecoles Privees gegn Grikklandi dags. 21. september 1999 (38786/97)[HTML]

Dómur MDE Lustig-Prean og Beckett gegn Bretlandi dags. 27. september 1999 (31417/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Smith og Grady gegn Bretlandi dags. 27. september 1999 (33985/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lerchegger gegn Austurríki dags. 28. september 1999 (26644/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Hiltunen gegn Finnlandi dags. 28. september 1999 (30337/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Tamminen og Tammelin gegn Finnlandi dags. 28. september 1999 (33003/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Th-Tekniikka Oy:N Konkurssipesä gegn Finnlandi dags. 28. september 1999 (35897/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Mariniello gegn Ítalíu dags. 28. september 1999 (36012/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Nus gegn Hollandi dags. 28. september 1999 (37538/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Papadopoulos gegn Kýpur dags. 28. september 1999 (39972/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Smith og Smith gegn Bretlandi dags. 28. september 1999 (49167/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Öztürk gegn Tyrklandi dags. 28. september 1999 (22479/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Dalban gegn Rúmeníu dags. 28. september 1999 (28114/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Civet gegn Frakklandi dags. 28. september 1999 (29340/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Conte gegn Ítalíu dags. 28. september 1999 (32765/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Siegel gegn Frakklandi dags. 28. september 1999 (36350/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Savvidou gegn Grikklandi dags. 28. september 1999 (38704/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Hammouti gegn Frakklandi dags. 28. september 1999 (38838/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Romo gegn Frakklandi dags. 28. september 1999 (40402/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Niazi gegn Frakklandi dags. 28. september 1999 (40446/98)[HTML]

Ákvörðun MDE A.L., L.L., P.S. og M.C. gegn Ítalíu dags. 28. september 1999 (42310/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Venturini gegn Ítalíu dags. 28. september 1999 (44230/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Nardella gegn Ítalíu dags. 28. september 1999 (45814/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Savvidou gegn Grikklandi dags. 28. september 1999 ()[HTML]

Dómur MDE Moore og Gordon gegn Bretlandi dags. 29. september 1999 (36529/97 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Smith og Ford gegn Bretlandi dags. 29. september 1999 (37475/97 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Djaid gegn Frakklandi dags. 29. september 1999 (38687/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Donati gegn Frakklandi dags. 29. september 1999 (37989/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Boisson gegn Frakklandi dags. 29. september 1999 (39182/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Heidegger gegn Austurríki dags. 5. október 1999 (27077/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Ashby gegn Spáni dags. 5. október 1999 (39404/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Anderson gegn Bretlandi dags. 5. október 1999 (44958/98)[HTML]

Dómur MDE Conceição Gavina gegn Portúgal dags. 5. október 1999 (33435/96)[HTML]

Dómur MDE Scaruffi gegn Ítalíu dags. 5. október 1999 (33455/96)[HTML]

Dómur MDE Bagedda og Delogu gegn Ítalíu dags. 5. október 1999 (33992/96)[HTML]

Dómur MDE Donsimoni gegn Frakklandi dags. 5. október 1999 (36754/97)[HTML]

Dómur MDE Pesoni gegn Ítalíu dags. 5. október 1999 (39694/98)[HTML]

Dómur MDE Mangiola gegn Ítalíu dags. 5. október 1999 (40179/98)[HTML]

Dómur MDE La Brocca o.fl. gegn Ítalíu dags. 5. október 1999 (40293/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Francesca gegn Italy dags. 5. október 1999 (40665/98)[HTML]

Dómur MDE Silvestri o.fl. gegn Italy dags. 5. október 1999 (41327/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Grams gegn Þýskalandi dags. 5. október 1999 (33677/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Gonzalez Marin gegn l'Spáni dags. 5. október 1999 (39521/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bouriau gegn Frakklandi dags. 5. október 1999 (39523/98)[HTML]

Ákvörðun MDE D'Arrigo og Garrozzo gegn Ítalíu dags. 5. október 1999 (40216/98)[HTML]

Ákvörðun MDE S.M. gegn Frakklandi dags. 5. október 1999 (41453/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bezhani gegn l'l dags. 5. október 1999 (42489/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gantzer gegn Frakklandi dags. 5. október 1999 (43604/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Morena gegn Ítalíu dags. 5. október 1999 (45066/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Folla Gomez gegn l'Spáni dags. 5. október 1999 (45253/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sbrilli gegn Ítalíu dags. 5. október 1999 (48917/99)[HTML]

Ákvörðun MDE A.O. gegn Ítalíu dags. 7. október 1999 (22534/93)[HTML]

Ákvörðun MDE Komanicky gegn Slóvakíu dags. 7. október 1999 (32106/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sfardini gegn Ítalíu dags. 7. október 1999 (33911/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kallitsis gegn Grikklandi dags. 7. október 1999 (43619/98)[HTML]

Ákvörðun MDE D'Acquisto o.fl. gegn Ítalíu dags. 7. október 1999 (30375/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Massa gegn Ítalíu dags. 7. október 1999 (33288/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Holzinger gegn Austurríki dags. 12. október 1999 (28898/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Entleitner gegn Austurríki dags. 12. október 1999 (29544/95)[HTML]

Ákvörðun MDE G.H. gegn Austurríki dags. 12. október 1999 (31266/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Rösslhuber gegn Austurríki dags. 12. október 1999 (32869/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Foxley gegn Bretlandi dags. 12. október 1999 (33274/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Gündüz gegn Tyrklandi dags. 12. október 1999 (36212/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bölükbas o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. október 1999 (37793/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Louka gegn Kýpur dags. 12. október 1999 (42946/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Jama gegn Svíþjóð dags. 12. október 1999 (44859/98)[HTML]

Dómur MDE Perks o.fl. gegn Bretlandi dags. 12. október 1999 (25277/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE C.P., J.F.P., E.P., C.P., T.P. og A.P. gegn Frakklandi dags. 12. október 1999 (36009/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Richard gegn Frakklandi dags. 12. október 1999 (37073/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Pena gegn Frakklandi dags. 12. október 1999 (40922/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bodika gegn Frakklandi dags. 12. október 1999 (48135/99)[HTML]

Ákvörðun MDE S.E. gegn Finnlandi dags. 14. október 1999 (31668/96)[HTML]

Ákvörðun MDE A.T. gegn Finnlandi dags. 14. október 1999 (34952/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Goc gegn Tyrklandi dags. 14. október 1999 (36590/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Lehtinen gegn Finnlandi dags. 14. október 1999 (39076/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Cuzzilla gegn Ítalíu dags. 14. október 1999 (40457/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Vaccaro gegn Ítalíu dags. 14. október 1999 (41852/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bruno gegn Ítalíu dags. 14. október 1999 (35787/97)[HTML]

Ákvörðun MDE M. S.A. gegn le Portúgal dags. 14. október 1999 (36421/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bacelar De Sousa Machado gegn le Portúgal dags. 14. október 1999 (37311/97)[HTML]

Ákvörðun MDE C.R. gegn Sviss dags. 14. október 1999 (40130/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Flaquer Melis Y Moll Espinosa , S.A. gegn l'Spáni dags. 14. október 1999 (40259/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Victorino D'Almeida gegn le Portúgal dags. 14. október 1999 (43487/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Quirini og D'Ambrosio gegn Ítalíu dags. 14. október 1999 (44228/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Eudocus gegn l'Spáni dags. 14. október 1999 (45363/99)[HTML]

Dómur MDE Riera Blume o.fl. gegn Spáni dags. 14. október 1999 (37680/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Humen gegn Póllandi dags. 15. október 1999 (26614/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Ates gegn Tyrklandi dags. 19. október 1999 (30949/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Austurríki dags. 19. október 1999 (34308/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Tammer gegn Eistlandi dags. 19. október 1999 (41205/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Njie gegn Svíþjóð dags. 19. október 1999 (47956/99)[HTML]

Dómur MDE G.S. gegn Italy dags. 19. október 1999 (34204/96)[HTML]

Dómur MDE Gelli gegn Ítalíu dags. 19. október 1999 (37752/97)[HTML]

Dómur MDE Emmolo gegn Ítalíu dags. 19. október 1999 (42500/98)[HTML]

Dómur MDE Scandella gegn Ítalíu dags. 19. október 1999 (43494/98)[HTML]

Dómur MDE Macciocchi gegn Ítalíu dags. 19. október 1999 (43584/98)[HTML]

Dómur MDE Carrozza gegn Ítalíu dags. 19. október 1999 (43598/98)[HTML]

Ákvörðun MDE De Parias Merry gegn l'Spáni dags. 19. október 1999 (40177/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Donat gegn Tékklandi dags. 19. október 1999 (43252/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Öztürk gegn Tyrklandi dags. 19. október 1999 (24914/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Gündüz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. október 1999 (31249/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Donat gegn Tékklandi dags. 19. október 1999 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Pisaniello, Clemente og Iollo gegn Ítalíu dags. 21. október 1999 (45290/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Denkli gegn Þýskalandi dags. 21. október 1999 (26670/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Grande Oriente D'Italia De Palazzo Giustiniani gegn Ítalíu dags. 21. október 1999 (35972/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Garcia Faria gegn le Portúgal dags. 21. október 1999 (36776/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Erikson gegn Ítalíu dags. 26. október 1999 (37900/97)[HTML]

Dómur MDE Maini gegn Frakklandi dags. 26. október 1999 (31801/96)[HTML]

Dómur MDE Franzil gegn Ítalíu dags. 26. október 1999 (34214/96)[HTML]

Dómur MDE Ceriello gegn Ítalíu dags. 26. október 1999 (36620/97)[HTML]

Dómur MDE Scalvini gegn Ítalíu dags. 26. október 1999 (36621/97)[HTML]

Dómur MDE Calor Sud gegn Ítalíu dags. 26. október 1999 (36624/97)[HTML]

Dómur MDE Varipati gegn Grikklandi dags. 26. október 1999 (38459/97)[HTML]

Dómur MDE Ferrara og De Lorenzo gegn Ítalíu dags. 26. október 1999 (40282/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kfoury gegn Frakklandi dags. 26. október 1999 (31397/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Labdi gegn Frakklandi dags. 26. október 1999 (33607/96)[HTML]

Ákvörðun MDE De Blasiis gegn Ítalíu dags. 26. október 1999 (33969/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Lammens gegn Frakklandi dags. 26. október 1999 (41173/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pittoni gegn Ítalíu dags. 26. október 1999 (45874/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Cihan gegn Tyrklandi dags. 26. október 1999 (25724/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Pogorzelec gegn Póllandi dags. 26. október 1999 (29455/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Januszewski og Wicherkiewicz gegn Póllandi dags. 28. október 1999 (30215/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Riboli gegn Ítalíu dags. 28. október 1999 (31109/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Jabari gegn Tyrklandi dags. 28. október 1999 (40035/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pancenko gegn Lettlandi dags. 28. október 1999 (40772/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cecere, Zarro, Franzese, Di Giovanni og Iannazzone gegn Ítalíu dags. 28. október 1999 (44915/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Andersson og Isaksson gegn Svíþjóð dags. 28. október 1999 (49297/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Zielinski og Pradal og Gonzalez o.fl. gegn Frakklandi dags. 28. október 1999 (24846/94 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Escoubet gegn Belgíu dags. 28. október 1999 (26780/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Brumărescu gegn Rúmeníu dags. 28. október 1999 (28342/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Wille gegn Liechtenstein dags. 28. október 1999 (28396/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Straccia gegn Ítalíu dags. 28. október 1999 (40908/98)[HTML]

Ákvörðun MDE De La Cierva Osorio De Moscoso o.fl. gegn l'Spáni dags. 28. október 1999 (41127/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitroula gegn Grikklandi og Sviss dags. 28. október 1999 (50818/99)[HTML]

Dómur MDE Gatto gegn Italy dags. 2. nóvember 1999 (34469/97)[HTML]

Dómur MDE Iuliano gegn Italy dags. 2. nóvember 1999 (35756/97)[HTML]

Dómur MDE Rossi gegn Ítalíu dags. 2. nóvember 1999 (36148/97)[HTML]

Dómur MDE Passadoro gegn Ítalíu dags. 2. nóvember 1999 (36740/97)[HTML]

Dómur MDE G.M.N. gegn Ítalíu dags. 2. nóvember 1999 (37131/97)[HTML]

Dómur MDE Vitale o.fl. gegn Ítalíu dags. 2. nóvember 1999 (37166/97)[HTML]

Dómur MDE L.G. gegn Ítalíu dags. 2. nóvember 1999 (37188/97)[HTML]

Dómur MDE Ali gegn Ítalíu dags. 2. nóvember 1999 (37484/97)[HTML]

Dómur MDE Ghilino gegn Ítalíu dags. 2. nóvember 1999 (38116/97)[HTML]

Dómur MDE Errigo gegn Italy dags. 2. nóvember 1999 (39789/98)[HTML]

Dómur MDE Osteo Deutschland Gmbh gegn Þýskalandi dags. 3. nóvember 1999 (26988/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Uykur gegn Tyrklandi dags. 9. nóvember 1999 (27599/95)[HTML]

Ákvörðun MDE S.T. gegn Tyrklandi dags. 9. nóvember 1999 (28310/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Schober gegn Austurríki dags. 9. nóvember 1999 (34891/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Varuzza gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 1999 (35260/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Fox gegn Bretlandi dags. 9. nóvember 1999 (38745/97)[HTML]

Ákvörðun MDE L.N. gegn Hollandi dags. 9. nóvember 1999 (39024/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Trickovic gegn Slóveníu dags. 9. nóvember 1999 (39914/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Stamoulakatos gegn Grikklandi dags. 9. nóvember 1999 (42155/98)[HTML]

Dómur MDE Špaček, S.R.O. gegn Tékklandi dags. 9. nóvember 1999 (26449/95)[HTML]

Dómur MDE Aprile De Puoti gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 1999 (32375/96)[HTML]

Dómur MDE Crossland gegn Bretlandi dags. 9. nóvember 1999 (36120/97)[HTML]

Dómur MDE Debboub Alias Husseini Ali gegn Frakklandi dags. 9. nóvember 1999 (37786/97)[HTML]

Dómur MDE Arno gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 1999 (38098/97)[HTML]

Dómur MDE Bargagli gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 1999 (38109/97)[HTML]

Dómur MDE M.C. gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 1999 (38478/97)[HTML]

Dómur MDE Gros gegn Frakklandi dags. 9. nóvember 1999 (43743/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Charni gegn Frakklandi dags. 9. nóvember 1999 (33589/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Bacelar De Sousa Machado gegn le Portúgal dags. 9. nóvember 1999 (37310/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Döring gegn Þýskalandi dags. 9. nóvember 1999 (37595/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Erkek gegn Tyrklandi dags. 9. nóvember 1999 (28637/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Beck gegn Noregi dags. 16. nóvember 1999 (26390/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Degirmenci og 38 Others gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (31879/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Lukach gegn Rússlandi dags. 16. nóvember 1999 (48041/99)[HTML]

Dómur MDE E.P. gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 1999 (31127/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Leclercq gegn Frakklandi dags. 16. nóvember 1999 (38398/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Vefa gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (31139/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Tunc gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (32432/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Cihan gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (34492/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Müstak gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (34496/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Misirli gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (35065/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Karakas, Yavuz, Ceylan og Bozkurt gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (35077/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Yücel gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (35977/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Korkmaz, Tiskaya, Balyemez og Kaya gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (35979/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Agirag, Koluman, Üzüm, Baytar, Yüce, Eralan, Aydin, Celik, Adibelli, Poyraz, Yüksel og Cetinkaya gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (35982/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Poyraz og Karatay gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (36596/97)[HTML]

Ákvörðun MDE I.Ö. gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (36965/97)[HTML]

Ákvörðun MDE B.C. gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (36967/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Demirkol gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (36969/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuray gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (36971/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Reyhan gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (38422/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bora, Baskurt, Tekin og Ekdi gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (39081/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Toprak gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (39452/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ölmez og Ölmez gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (39464/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Karatas gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (39825/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Caliskan gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (40516/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Berk og Berk gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (41973/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gezer gegn Tyrklandi dags. 17. nóvember 1999 (28112/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Wojnowicz gegn Póllandi dags. 18. nóvember 1999 (33082/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Drosopoulos gegn Grikklandi dags. 18. nóvember 1999 (40442/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Fatourou gegn Grikklandi dags. 18. nóvember 1999 (41459/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tatete gegn Sviss dags. 18. nóvember 1999 (41874/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Thieffine gegn Frakklandi dags. 18. nóvember 1999 (43724/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lastra Lamar gegn l'Spáni dags. 18. nóvember 1999 (46192/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Les Etablissements Scolaires Douka og L'Ecole Moraïti gegn Grikklandi dags. 18. nóvember 1999 (41010/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Fatourou gegn Grikklandi dags. 18. nóvember 1999 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Müller, Feichter, Fröhlich, Bechtold, Böckle og Kühne gegn Austurríki dags. 23. nóvember 1999 (26507/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Alfatli o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. nóvember 1999 (32984/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Bromiley gegn Bretlandi dags. 23. nóvember 1999 (33747/96)[HTML]

Ákvörðun MDE W.G. S. og M.S.L. S. gegn Bretlandi dags. 23. nóvember 1999 (38172/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Elik og 39 Others gegn Tyrklandi dags. 23. nóvember 1999 (41137/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE A.J.D. gegn Bretlandi dags. 23. nóvember 1999 (46290/99)[HTML]

Dómur MDE Marques Gomes Galo gegn Portúgal dags. 23. nóvember 1999 (35592/97)[HTML]

Dómur MDE Galinho Carvalho Matos gegn Portúgal dags. 23. nóvember 1999 (35593/97)[HTML]

Dómur MDE Arvois gegn Frakklandi dags. 23. nóvember 1999 (38249/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Meftah gegn Frakklandi dags. 23. nóvember 1999 (32911/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Leveque gegn Frakklandi dags. 23. nóvember 1999 (35591/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Pannulo og Forte gegn Frakklandi dags. 23. nóvember 1999 (37794/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Sahli gegn Belgíu dags. 23. nóvember 1999 (38707/97)[HTML]

Ákvörðun MDE M.A. og M.M. gegn Frakklandi dags. 23. nóvember 1999 (39671/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Camps gegn Frakklandi dags. 23. nóvember 1999 (42401/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Moya Alvarez gegn l'Spáni dags. 23. nóvember 1999 (44677/98)[HTML]

Ákvörðun MDE La Section De Commune D'Antilly gegn Frakklandi dags. 23. nóvember 1999 (45129/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Celi gegn Ítalíu dags. 23. nóvember 1999 (51658/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Camdali gegn Tyrklandi dags. 23. nóvember 1999 (34495/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Baydaroglu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. nóvember 1999 (35845/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bicen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. nóvember 1999 (36079/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Izkaya og Bakacak gegn Tyrklandi dags. 23. nóvember 1999 (36204/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Vilhunen gegn Finnlandi dags. 25. nóvember 1999 (30509/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Hopia gegn Finnlandi dags. 25. nóvember 1999 (30632/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Canepa gegn Ítalíu dags. 25. nóvember 1999 (43572/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Syrkin gegn Rússlandi dags. 25. nóvember 1999 (44125/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ocic gegn Króatíu dags. 25. nóvember 1999 (46306/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Nilsen og Johnsen gegn Noregi dags. 25. nóvember 1999 (23118/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Hashman og Harrup gegn Bretlandi dags. 25. nóvember 1999 (25594/94)[HTML]

Ákvörðun MDE F.L. gegn Ítalíu dags. 25. nóvember 1999 (25639/94)[HTML]

Ákvörðun MDE N.F. gegn Ítalíu dags. 25. nóvember 1999 (37119/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Marincola og Sestito gegn Ítalíu dags. 25. nóvember 1999 (42662/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Trapani gegn Ítalíu dags. 25. nóvember 1999 (45106/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Armas Murga, Gonzalez Cuence og Gonzalez Armas gegn l'Spáni dags. 25. nóvember 1999 (46884/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Yonghong gegn le Portúgal dags. 25. nóvember 1999 (50887/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Malama gegn Grikklandi dags. 25. nóvember 1999 (43622/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tews gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1999 (25903/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Tews gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1999 (28868/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Trojanowski og Rogosz gegn Póllandi dags. 30. nóvember 1999 (32731/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Karakasis gegn Grikklandi dags. 30. nóvember 1999 (38194/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Mcparland gegn Bretlandi dags. 30. nóvember 1999 (47898/99)[HTML]

Dómur MDE Ernst og Anna Lughofer gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1999 (22811/93)[HTML]

Dómur MDE Baghli gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1999 (34374/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ikanga gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1999 (32675/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Brochu gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1999 (41333/98)[HTML]

Ákvörðun MDE De Morlan og La Societe Unic Services gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1999 (42724/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Biba gegn Grikklandi dags. 30. nóvember 1999 (33170/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Zielonko gegn Póllandi dags. 30. nóvember 1999 (33578/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Anagnostopoulos o.fl. gegn Grikklandi dags. 30. nóvember 1999 (39374/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Hadžiu gegn Tékklandi dags. 30. nóvember 1999 (52110/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Szylak gegn Póllandi dags. 2. desember 1999 (26277/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Pedersen gegn Danmörku dags. 2. desember 1999 (28064/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Gronus gegn Póllandi dags. 2. desember 1999 (29695/96)[HTML]

Ákvörðun MDE N.L. gegn Ítalíu dags. 2. desember 1999 (31656/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sorrentino og Saudelli gegn Ítalíu dags. 2. desember 1999 (34738/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Gronus gegn Póllandi dags. 2. desember 1999 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Matouskova gegn Slóvakíu dags. 2. desember 1999 (39752/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tome Mota gegn le Portúgal dags. 2. desember 1999 (32082/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Martins og Garcia Alves gegn le Portúgal dags. 2. desember 1999 (37528/97)[HTML]

Ákvörðun MDE L. S.P.A. gegn Ítalíu dags. 2. desember 1999 (39487/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Christodoulidou gegn Tyrklandi dags. 7. desember 1999 (16085/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Scisloski gegn Póllandi dags. 7. desember 1999 (32725/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Halil gegn Kýpur dags. 7. desember 1999 (33981/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kadusic gegn Austurríki dags. 7. desember 1999 (35400/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kerr gegn Bretlandi dags. 7. desember 1999 (40451/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kerr gegn Bretlandi dags. 7. desember 1999 (44071/98)[HTML]

Dómur MDE Bouilly gegn Frakklandi dags. 7. desember 1999 (38952/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Pewinski gegn Frakklandi dags. 7. desember 1999 (34604/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Aksoy gegn Tyrklandi dags. 7. desember 1999 (28635/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Seyhan gegn Tyrklandi dags. 7. desember 1999 (33384/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Özkur og Göksungur gegn Tyrklandi dags. 7. desember 1999 (37088/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Freedom og Democracy Party (Özdep) gegn Tyrklandi dags. 8. desember 1999 (23885/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Pellegrin gegn Frakklandi dags. 8. desember 1999 (28541/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Ploski gegn Póllandi dags. 9. desember 1999 (26761/95)[HTML]

Ákvörðun MDE A.C. gegn Ítalíu dags. 9. desember 1999 (30273/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Nobili Massuero gegn Ítalíu dags. 9. desember 1999 (30531/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Carola gegn Ítalíu dags. 9. desember 1999 (31014/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Toncelli og Vernaccini gegn Ítalíu dags. 9. desember 1999 (31455/96)[HTML]

Ákvörðun MDE M.N. gegn Ítalíu dags. 9. desember 1999 (31741/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Klein gegn Þýskalandi dags. 9. desember 1999 (33379/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Szyskiewicz gegn Póllandi dags. 9. desember 1999 (33576/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdem gegn Þýskalandi dags. 9. desember 1999 (38321/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Omerovic gegn Króatíu dags. 9. desember 1999 (46953/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Barla gegn Slóvakíu dags. 9. desember 1999 (47802/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Borislavova Charaptch E gegn Lúxemborg dags. 9. desember 1999 (51257/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sotiris og Nikos Koutras Attee gegn Grikklandi dags. 9. desember 1999 (39442/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Queipo Blanco gegn l'Spáni dags. 9. desember 1999 (42161/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Caetano Mora o.fl. gegn le Portúgal dags. 9. desember 1999 (42816/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Costa gegn le Portúgal dags. 9. desember 1999 (44135/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Dev Maden Sen gegn Tyrklandi dags. 9. desember 1999 (32980/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Papachelas gegn Grikklandi dags. 9. desember 1999 (39911/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ntovas gegn Grikklandi dags. 9. desember 1999 (46384/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Borislavova Charaptchieva og Kirova Gueorguieva gegn Lúxemborg dags. 9. desember 1999 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Kismir gegn Tyrklandi dags. 14. desember 1999 (27306/95)[HTML]

Ákvörðun MDE C.H. gegn Austurríki dags. 14. desember 1999 (27629/95)[HTML]

Ákvörðun MDE O. gegn Noregi dags. 14. desember 1999 (29327/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Kantner gegn Austurríki dags. 14. desember 1999 (29990/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Moe o.fl. gegn Noregi dags. 14. desember 1999 (30966/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yaman gegn Tyrklandi dags. 14. desember 1999 (32446/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Wedenig gegn Austurríki dags. 14. desember 1999 (33448/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Maciejewski gegn Póllandi dags. 14. desember 1999 (42072/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Dougan gegn Bretlandi dags. 14. desember 1999 (44738/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Freeman gegn Bretlandi dags. 14. desember 1999 (45657/99)[HTML]

Dómur MDE De Blasiis gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (33969/96)[HTML]

Dómur MDE Khalfaoui gegn Frakklandi dags. 14. desember 1999 (34791/97)[HTML]

Dómur MDE Penna gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (35168/97)[HTML]

Dómur MDE Ferreira De Sousa og Costa Araujo gegn Portúgal dags. 14. desember 1999 (36257/97)[HTML]

Dómur MDE A.M. gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (37019/97)[HTML]

Dómur MDE Antonakopoulos, Vortsela og Antonakopoulou gegn Grikklandi dags. 14. desember 1999 (37098/97)[HTML]

Dómur MDE Marchetti gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 14. desember 1999 (37702/97)[HTML]

Dómur MDE Serif gegn Grikklandi dags. 14. desember 1999 (38178/97)[HTML]

Dómur MDE Ediltes S.N.C. gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (40953/98)[HTML]

Dómur MDE Cittadini og Ruffini gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (40955/98)[HTML]

Dómur MDE I. gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (40957/98)[HTML]

Dómur MDE Cantacessi gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (40959/98)[HTML]

Dómur MDE Cassetta gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (40961/98)[HTML]

Dómur MDE Castelli gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (40962/98)[HTML]

Dómur MDE Aiello gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (40963/98)[HTML]

Dómur MDE R. gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (40964/98)[HTML]

Dómur MDE P. gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (40966/98)[HTML]

Dómur MDE Privitera gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (40967/98)[HTML]

Dómur MDE Muso gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 14. desember 1999 (40969/98)[HTML]

Dómur MDE Di Rosa gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (40970/98)[HTML]

Dómur MDE F. gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (40971/98)[HTML]

Dómur MDE Masi gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (40972/98)[HTML]

Dómur MDE Iadanza gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (40973/98)[HTML]

Dómur MDE Ercolino og Ambrosino gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (40976/98)[HTML]

Dómur MDE Mastroeni gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (41041/98)[HTML]

Dómur MDE G.B.Z., L.Z. og S.Z. gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (41603/98)[HTML]

Dómur MDE Iacopelli gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (41832/98)[HTML]

Dómur MDE M.Ru. gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (41892/98)[HTML]

Dómur MDE Lombardo gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (42353/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mulot gegn Frakklandi dags. 14. desember 1999 (37211/97)[HTML]

Ákvörðun MDE A.C. gegn Frakklandi dags. 14. desember 1999 (37547/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Viel gegn Frakklandi dags. 14. desember 1999 (41781/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gluchowski og Atures gegn Frakklandi dags. 14. desember 1999 (44789/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kücük gegn Tyrklandi dags. 14. desember 1999 (26398/95)[HTML]

Ákvörðun MDE A.S. gegn Tyrklandi dags. 14. desember 1999 (27694/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Alpay gegn Tyrklandi dags. 14. desember 1999 (30947/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Özel, Önel og Özel gegn Tyrklandi dags. 14. desember 1999 (31963/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Özdiler o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. desember 1999 (33322/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M.T. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. desember 1999 (34502/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Karabiyik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. desember 1999 (35050/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ertugrul gegn Tyrklandi dags. 14. desember 1999 (35849/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bekmezci o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. desember 1999 (37087/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Hattatoglu gegn Tyrklandi dags. 14. desember 1999 (37094/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Uslu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. desember 1999 (42763/98 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE V. gegn Bretlandi dags. 16. desember 1999 (24888/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Lie og Berntsen gegn Noregi dags. 16. desember 1999 (25130/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Rompa gegn Póllandi dags. 16. desember 1999 (29679/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Doruchowski gegn Póllandi dags. 16. desember 1999 (29696/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Vahtera gegn Finnlandi dags. 16. desember 1999 (29728/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kemerov gegn Búlgaríu dags. 16. desember 1999 (44041/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Al-Nashif o.fl. gegn Búlgaríu dags. 16. desember 1999 (50963/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE T. gegn Bretlandi dags. 16. desember 1999 (24724/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Antonetto gegn Ítalíu dags. 16. desember 1999 (15918/89)[HTML]

Ákvörðun MDE Medenica gegn Sviss dags. 16. desember 1999 (20491/92)[HTML]

Ákvörðun MDE M.A. og Quatre-Vingt Autres gegn Ítalíu dags. 16. desember 1999 (44814/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Spada gegn Ítalíu dags. 16. desember 1999 (47028/99)[HTML]

Dómur MDE G. S. gegn Austurríki dags. 21. desember 1999 (26297/95)[HTML]

Dómur MDE W. R. gegn Austurríki dags. 21. desember 1999 (26602/95)[HTML]

Dómur MDE Salgueiro Da Silva Mouta gegn Portúgal dags. 21. desember 1999 (33290/96)[HTML]

Dómur MDE Demirtepe gegn Frakklandi dags. 21. desember 1999 (34821/97)[HTML]

Dómur MDE Freitas Lopes gegn Portúgal dags. 21. desember 1999 (36325/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Beyeler gegn Ítalíu dags. 5. janúar 2000 (33202/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Stadler gegn Austurríki dags. 6. janúar 2000 (27633/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Varley gegn Bretlandi dags. 6. janúar 2000 (32400/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Fischer gegn Austurríki dags. 6. janúar 2000 (33382/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sonnleitner gegn Austurríki dags. 6. janúar 2000 (34813/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Visockas gegn Litháen dags. 6. janúar 2000 (49107/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Khadjawi gegn Tyrklandi dags. 6. janúar 2000 (52239/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Annoni Di Gussola gegn Frakklandi dags. 6. janúar 2000 (31819/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Desbordes og Omer gegn Frakklandi dags. 6. janúar 2000 (33293/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Cherakrak gegn Frakklandi dags. 6. janúar 2000 (34075/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Gnahore gegn Frakklandi dags. 6. janúar 2000 (40031/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Torrents Bauza, Borrallo Rubio, Baltierrez Altier og Prats Sanroma gegn l'Spáni dags. 6. janúar 2000 (42916/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Nolla gegn Ítalíu dags. 6. janúar 2000 (46522/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sahiner gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (29279/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Ari gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (29281/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (29286/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (30451/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sasmaz, Doman, Yildirim, Sitilay, Yildirim og Caytas gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (30681/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Eginlioglu gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (31312/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Tamkoc gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (31881/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yalgin gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (31892/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Günes gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (31893/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sahin gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (31961/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kizilöz gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (32962/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Dogan gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (33363/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yakis gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (33368/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yalgin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (33370/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Babinsky gegn Slóvakíu dags. 11. janúar 2000 (35833/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Wicks gegn Bretlandi dags. 11. janúar 2000 (39479/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Hadjithomas, Hadjithoma, Hadjithoma-Hapeshi, Hadjithomas, Antoniou-Hadjithoma og Hadjithomas gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (39970/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kyrtatou & Kyrtatos gegn Grikklandi dags. 11. janúar 2000 (41666/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Polovka gegn Slóvakíu dags. 11. janúar 2000 (41783/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Daktaras gegn Litháen dags. 11. janúar 2000 (42095/98)[HTML]

Dómur MDE Quadrelli gegn Ítalíu dags. 11. janúar 2000 (28168/95)[HTML]

Dómur MDE Almeida Garrett, Mascarenhas Falcão o.fl. gegn Portúgal dags. 11. janúar 2000 (29813/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Seidel gegn Frakklandi dags. 11. janúar 2000 (31430/96)[HTML]

Dómur MDE News Verlags Gmbh & Co.Kg gegn Austurríki dags. 11. janúar 2000 (31457/96)[HTML]

Dómur MDE Martinelli gegn Ítalíu dags. 11. janúar 2000 (33827/96)[HTML]

Dómur MDE Moni gegn Ítalíu dags. 11. janúar 2000 (35784/97)[HTML]

Dómur MDE Rodrigues Carolino gegn Portúgal dags. 11. janúar 2000 (36666/97)[HTML]

Dómur MDE Palmigiano gegn Ítalíu dags. 11. janúar 2000 (37507/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bouchet gegn Frakklandi dags. 11. janúar 2000 (33591/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Le Meignen gegn Frakklandi dags. 11. janúar 2000 (41544/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Droulez gegn Frakklandi dags. 11. janúar 2000 (41860/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Aktas o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (19264/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Leppänen og Aittamäki gegn Finnlandi dags. 13. janúar 2000 (30271/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Magyar gegn Ungverjalandi dags. 13. janúar 2000 (32396/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Weitz gegn Þýskalandi dags. 13. janúar 2000 (36296/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Apis A.S. gegn Slóvakíu dags. 13. janúar 2000 (39754/98)[HTML]

Ákvörðun MDE D.K. gegn Slóvakíu dags. 13. janúar 2000 (41262/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Georgiou gegn Grikklandi dags. 13. janúar 2000 (45138/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Eziobou og Ebigwei gegn Grikklandi dags. 13. janúar 2000 (53649/00)[HTML]

Ákvörðun MDE M.M. og P.P. gegn Ítalíu dags. 13. janúar 2000 (34910/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Jankov gegn Þýskalandi dags. 13. janúar 2000 (35112/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Maggiolini gegn Ítalíu dags. 13. janúar 2000 (35800/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Lopes Gomes Da Silva gegn le Portúgal dags. 13. janúar 2000 (37698/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Montez Champalimaud, Lda, gegn le Portúgal dags. 13. janúar 2000 (37722/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsingour gegn Grikklandi dags. 13. janúar 2000 (40437/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalin, Gezer og Ötebay gegn Tyrklandi dags. 18. janúar 2000 (24849/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dizman gegn Tyrklandi dags. 18. janúar 2000 (27309/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Predota gegn Austurríki dags. 18. janúar 2000 (28962/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Nowicka gegn Póllandi dags. 18. janúar 2000 (30218/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Öcal gegn Tyrklandi dags. 18. janúar 2000 (30944/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Köse gegn Austurríki dags. 18. janúar 2000 (30964/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yavuz gegn Austurríki dags. 18. janúar 2000 (32800/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Amnesty International (United Kingdom) gegn Bretlandi dags. 18. janúar 2000 (38383/97)[HTML]

Ákvörðun MDE S.P. gegn Bretlandi dags. 18. janúar 2000 (43478/98)[HTML]

Ákvörðun MDE De Arriz Porras gegn Hollandi dags. 18. janúar 2000 (49226/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Lorse, Lorse-Quint, Lorse, Lorse, Lorse (Junior), Van Esch, Lorse, Lorse og Lorse gegn Hollandi dags. 18. janúar 2000 (52750/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Association Ekin gegn Frakklandi dags. 18. janúar 2000 (39288/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Garcia Jimenez gegn l'Spáni dags. 18. janúar 2000 (43552/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Burgorgue gegn Frakklandi dags. 18. janúar 2000 (43624/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaynar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 18. janúar 2000 (25167/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz, Bogakan, Avcikaya og Gönderici gegn Tyrklandi dags. 18. janúar 2000 (26309/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yananer gegn Tyrklandi dags. 18. janúar 2000 (40075/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Fantozzi gegn Ítalíu dags. 20. janúar 2000 (30422/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Guido Toya'S Heirs gegn Ítalíu dags. 20. janúar 2000 (31483/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Santini gegn Ítalíu dags. 20. janúar 2000 (32007/96)[HTML]

Ákvörðun MDE R.E. gegn Ítalíu dags. 20. janúar 2000 (32658/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Carra' og Pagani gegn Ítalíu dags. 20. janúar 2000 (33416/96)[HTML]

Ákvörðun MDE H.L. gegn Finnlandi dags. 20. janúar 2000 (33600/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Hogefeld gegn Þýskalandi dags. 20. janúar 2000 (35402/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Malinowska gegn Póllandi dags. 20. janúar 2000 (35843/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Caselli gegn Ítalíu dags. 20. janúar 2000 (36679/97)[HTML]

Ákvörðun MDE M.S. gegn Þýskalandi dags. 20. janúar 2000 (44770/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Stajcar gegn Króatíu dags. 20. janúar 2000 (46279/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Havala gegn Slóvakíu dags. 20. janúar 2000 (47804/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Buhagiar gegn Möltu dags. 20. janúar 2000 (48509/99)[HTML]

Dómur MDE Yahiaoui gegn Frakklandi dags. 20. janúar 2000 (30962/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Aggiato gegn Ítalíu dags. 20. janúar 2000 (35207/97)[HTML]

Ákvörðun MDE R.M. gegn Ítalíu dags. 20. janúar 2000 (43740/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Varga gegn Slóvakíu dags. 25. janúar 2000 (31084/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Aannemersbedrijf Gebroeders Van Leeuwen B.V. gegn Hollandi dags. 25. janúar 2000 (32602/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Walker gegn Bretlandi dags. 25. janúar 2000 (34979/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ian Edgar (Liverpool) Limited gegn Bretlandi dags. 25. janúar 2000 (37683/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bensaid gegn Bretlandi dags. 25. janúar 2000 (44599/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Moosbrugger gegn Austurríki dags. 25. janúar 2000 (44861/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Murdock gegn Bretlandi dags. 25. janúar 2000 (44934/98)[HTML]

Dómur MDE Slimane-Kaïd gegn Frakklandi (nr. 1) dags. 25. janúar 2000 (29507/95)[HTML]

Dómur MDE Ignaccolo-Zenide gegn Rúmeníu dags. 25. janúar 2000 (31679/96)[HTML]

Dómur MDE Blaisot gegn Frakklandi dags. 25. janúar 2000 (33207/96)[HTML]

Dómur MDE Giulio Paderni gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (35994/97)[HTML]

Dómur MDE Agga gegn Grikklandi dags. 25. janúar 2000 (37439/97)[HTML]

Dómur MDE Miragall Escolano o.fl. gegn Spáni dags. 25. janúar 2000 (38366/97 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Petix gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40923/98)[HTML]

Dómur MDE L. S.R.L. gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40924/98)[HTML]

Dómur MDE D'Onofrio gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40925/98)[HTML]

Dómur MDE L.F. gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40926/98)[HTML]

Dómur MDE N.R. gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40927/98)[HTML]

Dómur MDE Battistelli gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40928/98)[HTML]

Dómur MDE Scarano gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40929/98)[HTML]

Dómur MDE Giorgio gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40930/98)[HTML]

Dómur MDE M.M. gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40931/98)[HTML]

Dómur MDE Morese gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40932/98)[HTML]

Dómur MDE Tarsia o.fl. gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40933/98)[HTML]

Dómur MDE S. gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40934/98)[HTML]

Dómur MDE Vinci gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40935/98)[HTML]

Dómur MDE Cecere gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40936/98)[HTML]

Dómur MDE Binelis og Nanni gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40937/98)[HTML]

Dómur MDE Manca gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40938/98)[HTML]

Dómur MDE M. gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40940/98)[HTML]

Dómur MDE Glebe Visconti gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40941/98)[HTML]

Dómur MDE Gianetti og De Lisi gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40942/98)[HTML]

Dómur MDE Salvatori og Gardin gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40943/98)[HTML]

Dómur MDE Adamo gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40944/98)[HTML]

Dómur MDE Siega og Seven Others gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40945/98)[HTML]

Dómur MDE Giuseppe Tripodi gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40946/98)[HTML]

Dómur MDE Abbate gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40947/98)[HTML]

Dómur MDE Ronzulli gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40948/98)[HTML]

Dómur MDE Nardone gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40949/98)[HTML]

Dómur MDE Liddo og Batteta gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40950/98)[HTML]

Dómur MDE Cappellaro gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40951/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Roman gegn Rúmeníu dags. 25. janúar 2000 (29960/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Thurin gegn Frakklandi dags. 25. janúar 2000 (32033/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Lucas gegn Frakklandi dags. 25. janúar 2000 (37257/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Deschamps gegn Frakklandi dags. 25. janúar 2000 (37925/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Dagorn gegn Frakklandi dags. 25. janúar 2000 (42175/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rucinska gegn Póllandi dags. 27. janúar 2000 (33752/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Ziacik gegn Slóvakíu dags. 27. janúar 2000 (43377/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Donnelly gegn Bretlandi dags. 27. janúar 2000 (43694/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Glyfada Municipal Council gegn Grikklandi dags. 27. janúar 2000 (46259/99)[HTML]

Ákvörðun MDE F.F. gegn Ítalíu dags. 27. janúar 2000 (30133/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Catalano gegn Ítalíu dags. 27. janúar 2000 (34706/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Spinello gegn Ítalíu dags. 27. janúar 2000 (40231/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaysin o.fl. gegn l'Úkraínu dags. 27. janúar 2000 (46144/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsipas gegn Grikklandi dags. 27. janúar 2000 (46375/99)[HTML]

Dómur MDE Mcginley og Egan gegn Bretlandi dags. 28. janúar 2000 (21825/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2000 (28293/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Schimanek gegn Austurríki dags. 1. febrúar 2000 (32307/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Gavriel gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2000 (41355/98)[HTML]

Dómur MDE Thery gegn Frakklandi dags. 1. febrúar 2000 (33989/96)[HTML]

Dómur MDE Mazurek gegn Frakklandi dags. 1. febrúar 2000 (34406/97)[HTML]

Dómur MDE Bacquet gegn Frakklandi dags. 1. febrúar 2000 (36667/97)[HTML]

Dómur MDE Erdokovy gegn Ítalíu dags. 1. febrúar 2000 (40982/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Garcia gegn Frakklandi dags. 1. febrúar 2000 (41001/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Thomasson og Divier gegn Frakklandi dags. 1. febrúar 2000 (44003/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tuominen gegn l'Spáni dags. 1. febrúar 2000 (45255/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Vincenti gegn Ítalíu dags. 1. febrúar 2000 (48469/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kilic gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2000 (35044/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Karakus, Karakus og Kaya gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2000 (39223/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Yalim gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2000 (40533/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Celepkulu gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2000 (41975/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Imret gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2000 (42572/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Avci gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2000 (42583/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sari og Colak gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2000 (42596/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Avcioglu gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2000 (45350/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Binbay gegn Tyrklandi dags. 3. febrúar 2000 (24922/94)[HTML]

Ákvörðun MDE G.B. gegn Sviss dags. 3. febrúar 2000 (27426/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Aslan gegn Möltu dags. 3. febrúar 2000 (29493/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Ambruosi gegn Ítalíu dags. 3. febrúar 2000 (31227/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Gontjarow gegn Finnlandi dags. 3. febrúar 2000 (32558/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Wasilewski gegn Póllandi dags. 3. febrúar 2000 (32734/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Angeli gegn Ítalíu dags. 3. febrúar 2000 (33965/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Gierling gegn Ítalíu dags. 3. febrúar 2000 (35808/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Castanheira Barros gegn le Portúgal dags. 3. febrúar 2000 (36945/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Fernandes Cascao gegn le Portúgal dags. 3. febrúar 2000 (37845/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Matrot S.A. & Autres gegn Frakklandi dags. 3. febrúar 2000 (43798/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Villacampa Latre og Villacampa Villacampa og Villacampa Latre og Latre Murillo gegn l'Spáni dags. 3. febrúar 2000 (44592/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Enzi gegn Austurríki dags. 8. febrúar 2000 (29268/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Fontanesi gegn Austurríki dags. 8. febrúar 2000 (30192/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Telfner gegn Austurríki dags. 8. febrúar 2000 (33501/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Freunberger gegn Austurríki dags. 8. febrúar 2000 (34186/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Scott gegn Bretlandi dags. 8. febrúar 2000 (34745/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Hapeshis og Hapeshi-Michaelidou gegn Tyrklandi dags. 8. febrúar 2000 (35214/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Pucher o.fl. gegn Austurríki dags. 8. febrúar 2000 (35435/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Siegl gegn Austurríki dags. 8. febrúar 2000 (36075/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Eliazer gegn Hollandi dags. 8. febrúar 2000 (38055/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Dougoz gegn Grikklandi dags. 8. febrúar 2000 (40907/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Yasar gegn Tyrklandi dags. 8. febrúar 2000 (44754/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Hilal gegn Bretlandi dags. 8. febrúar 2000 (45276/99)[HTML]

Dómur MDE Josef Prinz gegn Austurríki dags. 8. febrúar 2000 (23867/94)[HTML]

Dómur MDE Voisine gegn Frakklandi dags. 8. febrúar 2000 (27362/95)[HTML]

Dómur MDE Majarič gegn Slóveníu dags. 8. febrúar 2000 (28400/95)[HTML]

Dómur MDE Mcgonnell gegn Bretlandi dags. 8. febrúar 2000 (28488/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Caballero gegn Bretlandi dags. 8. febrúar 2000 (32819/96)[HTML]

Dómur MDE Stefanelli gegn San Marínó dags. 8. febrúar 2000 (35396/97)[HTML]

Dómur MDE Capoccia gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41802/98)[HTML]

Dómur MDE Pupillo gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41803/98)[HTML]

Dómur MDE A.B. gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41809/98)[HTML]

Dómur MDE Mosca gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41810/98)[HTML]

Dómur MDE Zeoli og 34 Others gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41814/98)[HTML]

Dómur MDE Monti gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41815/98)[HTML]

Dómur MDE Paradiso gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41816/98)[HTML]

Dómur MDE Caliri gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41817/98)[HTML]

Dómur MDE Quinci gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41819/98)[HTML]

Dómur MDE Delicata gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41821/98)[HTML]

Dómur MDE Angelo Scuderi gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41822/98)[HTML]

Dómur MDE Parisse gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41825/98)[HTML]

Dómur MDE Ghezzi gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41826/98)[HTML]

Dómur MDE Berrettari gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41827/98)[HTML]

Dómur MDE Campomizzi gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41829/98)[HTML]

Dómur MDE Raglione gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41830/98)[HTML]

Dómur MDE Pio gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41831/98)[HTML]

Dómur MDE Chierici gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41835/98)[HTML]

Dómur MDE Trotta gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41837/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.G. gegn Frakklandi dags. 8. febrúar 2000 (35827/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Fontaine og Bertin gegn Frakklandi dags. 8. febrúar 2000 (38410/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Aguado Del Moral gegn l'Spáni dags. 8. febrúar 2000 (43686/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Moyer gegn Frakklandi dags. 8. febrúar 2000 (45573/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Charalambos gegn Frakklandi dags. 8. febrúar 2000 (49210/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Bassan gegn Frakklandi dags. 8. febrúar 2000 (49289/99)[HTML]

Ákvörðun MDE B.T. o.fl. og Z.A. og E.Y. gegn Tyrklandi dags. 8. febrúar 2000 (26093/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yasar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. febrúar 2000 (27697/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun yfirdeildar MDE Mcelhinney gegn Írlandi og Bretlandi dags. 9. febrúar 2000 (31253/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sobczyk gegn Póllandi dags. 10. febrúar 2000 (25693/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Poninski gegn Póllandi dags. 10. febrúar 2000 (28046/95)[HTML]

Ákvörðun MDE M.P. og I.F. gegn Ítalíu dags. 10. febrúar 2000 (36251/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Parente gegn Ítalíu dags. 10. febrúar 2000 (40917/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Stawicki gegn Póllandi dags. 10. febrúar 2000 (47711/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Caruso gegn Sviss dags. 10. febrúar 2000 (54448/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Perote Pellon gegn l'Spáni dags. 10. febrúar 2000 (45238/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Zarmakoupis og Sakellaroupoulos gegn Grikklandi dags. 10. febrúar 2000 (44741/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lagerblom gegn Svíþjóð dags. 15. febrúar 2000 (26891/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Muonio Saami Village gegn Svíþjóð dags. 15. febrúar 2000 (28222/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Ecer og Zeyrek gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2000 (29295/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Svinarenkov gegn Eistlandi dags. 15. febrúar 2000 (42551/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Hellborg gegn Svíþjóð dags. 15. febrúar 2000 (45275/99)[HTML]

Ákvörðun MDE S.C.C. gegn Svíþjóð dags. 15. febrúar 2000 (46553/99)[HTML]

Dómur MDE Kurt Nielsen gegn Danmörku dags. 15. febrúar 2000 (33488/96)[HTML]

Dómur MDE Deschamps gegn Ítalíu dags. 15. febrúar 2000 (38469/97)[HTML]

Dómur MDE Savona gegn Ítalíu dags. 15. febrúar 2000 (38479/97)[HTML]

Dómur MDE Roselli gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 15. febrúar 2000 (38480/97)[HTML]

Dómur MDE Rando gegn Ítalíu dags. 15. febrúar 2000 (38498/97)[HTML]

Dómur MDE García Manibardo gegn Spáni dags. 15. febrúar 2000 (38695/97)[HTML]

Dómur MDE I.R. gegn Ítalíu dags. 15. febrúar 2000 (39116/98)[HTML]

Dómur MDE Guagenti gegn Ítalíu dags. 15. febrúar 2000 (39124/98)[HTML]

Dómur MDE Roselli gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 15. febrúar 2000 (39131/98)[HTML]

Dómur MDE Italiano gegn Ítalíu dags. 15. febrúar 2000 (39894/98)[HTML]

Dómur MDE Padalino gegn Ítalíu dags. 15. febrúar 2000 (40570/98)[HTML]

Dómur MDE Vicari gegn Ítalíu dags. 15. febrúar 2000 (40599/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Akca o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2000 (19640/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zana gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2000 (26982/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Jasper gegn Bretlandi dags. 16. febrúar 2000 (27052/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Amann gegn Sviss dags. 16. febrúar 2000 (27798/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Rowe og Davis gegn Bretlandi dags. 16. febrúar 2000 (28901/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Fitt gegn Bretlandi dags. 16. febrúar 2000 (29777/96)[HTML]

Dómur MDE Gast og Popp gegn Þýskalandi dags. 25. febrúar 2000 (29357/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Fidan gegn Tyrklandi dags. 29. febrúar 2000 (24209/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Ayhan og Ayhan gegn Tyrklandi dags. 29. febrúar 2000 (41964/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kamantauskas gegn Litháen dags. 29. febrúar 2000 (45012/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Itc (Isle Of Man), P.S.W.H. og A.G.S. gegn Bretlandi dags. 29. febrúar 2000 (45619/99)[HTML]

Dómur MDE Aggiato gegn Ítalíu dags. 29. febrúar 2000 (36822/97)[HTML]

Dómur MDE Fernandes Magro gegn Portúgal dags. 29. febrúar 2000 (36997/97)[HTML]

Dómur MDE Raišelis gegn Litháen dags. 29. febrúar 2000 (37195/97)[HTML]

Dómur MDE Fuentes Bobo gegn Spáni dags. 29. febrúar 2000 (39293/98)[HTML]

Dómur MDE Galloni gegn Ítalíu dags. 29. febrúar 2000 (39453/98)[HTML]

Dómur MDE Dionyssios Petrotos gegn Grikklandi dags. 29. febrúar 2000 (43597/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Krombach gegn Frakklandi dags. 29. febrúar 2000 (29731/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Galata, Lambusta, Caruso og Cocuccio gegn Ítalíu dags. 29. febrúar 2000 (35956/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kress gegn Frakklandi dags. 29. febrúar 2000 (39594/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Segers gegn Frakklandi dags. 29. febrúar 2000 (44742/98)[HTML]

Ákvörðun MDE L'Association Des Amis De Saint-Raphaël og De Frejus o.fl. Requerants gegn Frakklandi dags. 29. febrúar 2000 (45053/98)[HTML]

Ákvörðun yfirdeildar MDE Al-Adsani gegn Bretlandi dags. 1. mars 2000 (35763/97)[HTML]

Ákvörðun yfirdeildar MDE Fogarty gegn Bretlandi dags. 1. mars 2000 (37112/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Farkas gegn Ungverjalandi dags. 2. mars 2000 (31561/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Garrido Guerrero gegn l'Spáni dags. 2. mars 2000 (43715/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Beljanski gegn Frakklandi dags. 2. mars 2000 (44070/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Schwengel gegn Þýskalandi dags. 2. mars 2000 (52442/99)[HTML]

Dómur MDE Krčmář o.fl. gegn Tékklandi dags. 3. mars 2000 (35376/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Krone-Verlag Gmbh og Druckerei Und Zeitungshaus J. Wimmer Gesellschaft Mbh gegn Austurríki dags. 7. mars 2000 (31564/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Oldham gegn Bretlandi dags. 7. mars 2000 (36273/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Downie gegn Bretlandi dags. 7. mars 2000 (40161/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Somjee gegn Bretlandi dags. 7. mars 2000 (42116/98)[HTML]

Ákvörðun MDE T.I. gegn Bretlandi dags. 7. mars 2000 (43844/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Loffelman gegn Bretlandi dags. 7. mars 2000 (44585/98)[HTML]

Ákvörðun MDE K.S. gegn Bretlandi dags. 7. mars 2000 (45035/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Craig gegn Bretlandi dags. 7. mars 2000 (45396/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Cairney gegn Bretlandi dags. 7. mars 2000 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Cairney gegn Bretlandi dags. 7. mars 2000 (45773/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Arkwell gegn Bretlandi dags. 7. mars 2000 (47289/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaberseli gegn Frakklandi dags. 7. mars 2000 (42384/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Seguin gegn Frakklandi dags. 7. mars 2000 (42400/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Martinez-Caro De La Concha Castaneda o.fl. gegn l'Spáni dags. 7. mars 2000 (42646/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Polak og Polakova gegn le Tékklandi dags. 7. mars 2000 (36974/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Graeme gegn Bretlandi dags. 9. mars 2000 (41519/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Societes A. og B., Societe C., Societe S. og Societe gegn contre Lúxemborg dags. 9. mars 2000 (38411/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kallitsis gegn Grikklandi dags. 9. mars 2000 (46351/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Logothetis gegn Grikklandi dags. 9. mars 2000 (46352/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Blom gegn Svíþjóð dags. 14. mars 2000 (28338/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Berg gegn Svíþjóð dags. 14. mars 2000 (31047/96)[HTML]

Ákvörðun MDE O'Hara gegn Bretlandi dags. 14. mars 2000 (37555/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Veeber gegn Eistlandi dags. 14. mars 2000 (37571/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Jager gegn Hollandi dags. 14. mars 2000 (39195/98)[HTML]

Ákvörðun MDE G.K. gegn Austurríki dags. 14. mars 2000 (39564/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ipek gegn Tyrklandi dags. 14. mars 2000 (39706/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Valasinas gegn Litháen dags. 14. mars 2000 (44558/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Puzinas gegn Litháen dags. 14. mars 2000 (44800/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ebbinge gegn Hollandi dags. 14. mars 2000 (47240/99)[HTML]

Dómur MDE Gładkowski gegn Póllandi dags. 14. mars 2000 (29697/96)[HTML]

Dómur MDE Stephen Jordan gegn Bretlandi dags. 14. mars 2000 (30280/96)[HTML]

Dómur MDE Caliendo gegn Ítalíu dags. 14. mars 2000 (34437/97)[HTML]

Dómur MDE Cloez gegn Frakklandi dags. 14. mars 2000 (41861/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Baumann gegn Frakklandi dags. 14. mars 2000 (33592/96)[HTML]

Ákvörðun MDE A.M. gegn Frakklandi dags. 14. mars 2000 (36777/97)[HTML]

Ákvörðun MDE De Diego Nafria gegn l'Spáni dags. 14. mars 2000 (46833/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Döleneken o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. mars 2000 (31132/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Peltonen gegn Finnlandi dags. 16. mars 2000 (27323/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Valle gegn Finnlandi dags. 16. mars 2000 (28808/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Hansen gegn Danmörku dags. 16. mars 2000 (28971/95)[HTML]

Ákvörðun MDE K.P. gegn Finnlandi dags. 16. mars 2000 (31764/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Szeloch gegn Póllandi dags. 16. mars 2000 (33079/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Walden gegn Liechtenstein dags. 16. mars 2000 (33916/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kilic gegn Tyrklandi dags. 16. mars 2000 (40498/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Soric gegn Króatíu dags. 16. mars 2000 (43447/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rajak gegn Króatíu dags. 16. mars 2000 (49706/99)[HTML]

Dómur MDE Özgür Gündem gegn Tyrklandi dags. 16. mars 2000 (23144/93)[HTML]

Ákvörðun MDE Blanco Pato gegn le Portúgal dags. 16. mars 2000 (45931/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaymaz gegn Tyrklandi dags. 16. mars 2000 (37053/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kasimos gegn Grikklandi dags. 16. mars 2000 (47065/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Özturk o.fl. gegn Noregi dags. 21. mars 2000 (32797/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Hirst gegn Bretlandi dags. 21. mars 2000 (40787/98)[HTML]

Dómur MDE Andreas Wabl gegn Austurríki dags. 21. mars 2000 (24773/94)[HTML]

Dómur MDE M.C. o.fl. gegn Bretlandi dags. 21. mars 2000 (25283/94 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dulaurans gegn Frakklandi dags. 21. mars 2000 (34553/97)[HTML]

Dómur MDE Castell gegn Frakklandi dags. 21. mars 2000 (38783/97)[HTML]

Dómur MDE Papadopoulos gegn Kýpur dags. 21. mars 2000 (39972/98)[HTML]

Dómur MDE Gergouil gegn Frakklandi dags. 21. mars 2000 (40111/98)[HTML]

Dómur MDE Guichon gegn Frakklandi dags. 21. mars 2000 (40491/98)[HTML]

Dómur MDE Fragola gegn Ítalíu dags. 21. mars 2000 (40939/98)[HTML]

Dómur MDE Boudier gegn Frakklandi dags. 21. mars 2000 (41857/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rosan gegn Belgíu dags. 21. mars 2000 (41175/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Le Sain, Fromentin og La S.A.R.L. Aban gegn Frakklandi dags. 21. mars 2000 (42499/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Demirel og Köylüoglu gegn Tyrklandi dags. 21. mars 2000 (36113/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ilowiecki gegn Póllandi dags. 23. mars 2000 (27504/95)[HTML]

Ákvörðun MDE J.S. o.fl. gegn Póllandi dags. 23. mars 2000 (33945/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Zohiou gegn Grikklandi dags. 23. mars 2000 (40428/98)[HTML]

Dómur MDE Velho Da Costa De Abreu Rocha og Tito De Morais gegn Portúgal dags. 23. mars 2000 (33475/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rodrigues Coelho Osorio gegn Portúgal dags. 23. mars 2000 (36674/97)[HTML]

Dómur MDE Conde gegn Portúgal dags. 23. mars 2000 (37010/97)[HTML]

Ákvörðun MDE I.O. gegn Sviss dags. 23. mars 2000 (21529/93)[HTML]

Ákvörðun MDE Urso gegn Ítalíu dags. 23. mars 2000 (30523/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Perhirin o.fl. gegn Frakklandi dags. 23. mars 2000 (44081/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Dinares Penalver gegn l'Spáni dags. 23. mars 2000 (44301/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Conde Conde gegn l'Spáni dags. 23. mars 2000 (45249/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kohn gegn Þýskalandi dags. 23. mars 2000 (47021/99)[HTML]

Dómur MDE Mahmut Kaya gegn Tyrklandi dags. 28. mars 2000 (22535/93)[HTML]

Ákvörðun MDE Ioannou gegn Tyrklandi dags. 28. mars 2000 (18364/91)[HTML]

Ákvörðun MDE Macir gegn Tyrklandi dags. 28. mars 2000 (28516/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Rutten gegn Hollandi dags. 28. mars 2000 (32605/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Cacan gegn Tyrklandi dags. 28. mars 2000 (33646/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Bullivant gegn Bretlandi dags. 28. mars 2000 (45738/99)[HTML]

Dómur MDE Kili Ç gegn Tyrklandi dags. 28. mars 2000 (22492/93)[HTML]

Dómur MDE Kiefer gegn Sviss dags. 28. mars 2000 (27353/95)[HTML]

Dómur MDE Henry Krog Pedersen gegn Danmörku dags. 28. mars 2000 (28064/95)[HTML]

Dómur MDE Baranowski gegn Póllandi dags. 28. mars 2000 (28358/95)[HTML]

Dómur MDE Curley gegn Bretlandi dags. 28. mars 2000 (32340/96)[HTML]

Dómur MDE Gerber gegn Frakklandi dags. 28. mars 2000 (33237/96)[HTML]

Dómur MDE Aldo og Jean-Baptiste Zanatta gegn Frakklandi dags. 28. mars 2000 (38042/97)[HTML]

Dómur MDE Protopapa og Marangou gegn Grikklandi dags. 28. mars 2000 (38971/97)[HTML]

Dómur MDE Jacquie og Ledun gegn Frakklandi dags. 28. mars 2000 (40493/98)[HTML]

Dómur MDE Marrazzo gegn Ítalíu dags. 28. mars 2000 (41203/98)[HTML]

Dómur MDE Pitsillos gegn Kýpur dags. 28. mars 2000 (41854/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Richet gegn Frakklandi dags. 28. mars 2000 (34947/97)[HTML]

Ákvörðun MDE A.A., H.A., M.A. og R.A. gegn Tyrklandi dags. 28. mars 2000 (30015/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Wloch gegn Póllandi dags. 30. mars 2000 (27785/95)[HTML]

Ákvörðun MDE N.Ö. gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2000 (33234/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yalman o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2000 (36110/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Akan gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2000 (39444/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Alinak gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2000 (40287/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Doran gegn Írlandi dags. 30. mars 2000 (50389/99)[HTML]

Dómur MDE Procaccini gegn Ítalíu dags. 30. mars 2000 (31631/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kind gegn Þýskalandi dags. 30. mars 2000 (44324/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Magalhaes Pereira gegn le Portúgal dags. 30. mars 2000 (44872/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tnt International og Ruiz gegn Frakklandi dags. 1. apríl 2000 (45775/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Hugh Jordan gegn Bretlandi dags. 4. apríl 2000 (24746/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Mckerr gegn Bretlandi dags. 4. apríl 2000 (28883/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Kelly o.fl. gegn Bretlandi dags. 4. apríl 2000 (30054/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Shanaghan gegn Bretlandi dags. 4. apríl 2000 (37715/97)[HTML]

Dómur MDE I. S. gegn Slóvakíu dags. 4. apríl 2000 (25006/94)[HTML]

Dómur MDE Witold Litwa gegn Póllandi dags. 4. apríl 2000 (26629/95)[HTML]

Dómur MDE Pfleger gegn Austurríki dags. 4. apríl 2000 (27648/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Papachelas gegn Grikklandi dags. 4. apríl 2000 (31423/96)[HTML]

Dómur MDE Paul Walsh gegn Bretlandi dags. 4. apríl 2000 (33744/96)[HTML]

Dómur MDE Dewicka gegn Póllandi dags. 4. apríl 2000 (38670/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Cankoçak gegn Tyrklandi dags. 4. apríl 2000 (25182/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Duran gegn Tyrklandi dags. 4. apríl 2000 (40997/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Yurtdas og Inci gegn Tyrklandi dags. 4. apríl 2000 (40999/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ülger gegn Tyrklandi dags. 4. apríl 2000 (41307/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cavus og Bulut gegn Tyrklandi dags. 4. apríl 2000 (41580/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tuncel, Topkan, Cimen og Yavuz gegn Tyrklandi dags. 4. apríl 2000 (42738/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Özel gegn Tyrklandi dags. 4. apríl 2000 (42739/98)[HTML]

Ákvörðun MDE N.K. gegn Tyrklandi dags. 4. apríl 2000 (43818/98)[HTML]

Dómur MDE Denmark gegn Tyrklandi dags. 5. apríl 2000 (34382/97)[HTML]

Dómur MDE Capodanno gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2000 (39881/98)[HTML]

Dómur MDE Sciarrotta og Guarino gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2000 (40623/98)[HTML]

Dómur MDE Paderni gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2000 (40952/98)[HTML]

Dómur MDE D'Alessandro gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2000 (40954/98)[HTML]

Dómur MDE Marchetti gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 5. apríl 2000 (40956/98)[HTML]

Dómur MDE A.V. og A.B. gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2000 (40958/98)[HTML]

Dómur MDE Dattilo gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2000 (40960/98)[HTML]

Dómur MDE Di Annunzio gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2000 (40965/98)[HTML]

Dómur MDE Bucci gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2000 (40975/98)[HTML]

Dómur MDE Mantini gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2000 (40978/98)[HTML]

Dómur MDE Conte gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2000 (40979/98)[HTML]

Dómur MDE L.G.S. S.P.A. gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2000 (40980/98)[HTML]

Dómur MDE Muso gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 5. apríl 2000 (40981/98)[HTML]

Dómur MDE Pascali og Conte gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2000 (41823/98)[HTML]

Dómur MDE C. gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2000 (41824/98)[HTML]

Dómur MDE D.M. gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2000 (41828/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Vgt Verein Gegen Tierfabriken gegn Sviss dags. 6. apríl 2000 (24699/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Zdebski, Zdebska og Zdebska gegn Póllandi dags. 6. apríl 2000 (27748/95)[HTML]

Ákvörðun MDE A.B. gegn Sviss dags. 6. apríl 2000 (28917/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Schrieder gegn Danmörku dags. 6. apríl 2000 (32085/96)[HTML]

Ákvörðun MDE I.S. gegn Búlgaríu dags. 6. apríl 2000 (32438/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Potocka, Potocki, Potocka-Radziwill, Potocka og D'Ornano gegn Póllandi dags. 6. apríl 2000 (33776/96)[HTML]

Ákvörðun MDE D.P. gegn Póllandi dags. 6. apríl 2000 (34221/96)[HTML]

Ákvörðun MDE O.N. gegn Búlgaríu dags. 6. apríl 2000 (35221/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Goc gegn Tyrklandi dags. 6. apríl 2000 (36590/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Altin gegn Tyrklandi dags. 6. apríl 2000 (39822/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Dempsey gegn Írlandi dags. 6. apríl 2000 (41382/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sehmi gegn Bretlandi dags. 6. apríl 2000 (43470/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Osmani o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 6. apríl 2000 (50841/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Labita gegn Ítalíu dags. 6. apríl 2000 (26772/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Athanassoglou o.fl. gegn Sviss dags. 6. apríl 2000 (27644/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Thlimmenos gegn Grikklandi dags. 6. apríl 2000 (34369/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Comingersoll S.A. gegn Portúgal dags. 6. apríl 2000 (35382/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ballestra og G.I.A. gegn Frakklandi dags. 6. apríl 2000 (28660/95)[HTML]

Ákvörðun MDE C.S. gegn Þýskalandi dags. 6. apríl 2000 (33681/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Ospina Vargas gegn Ítalíu dags. 6. apríl 2000 (40750/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mangascia' gegn Ítalíu dags. 6. apríl 2000 (41206/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Nuvoli gegn Ítalíu dags. 6. apríl 2000 (41424/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Maurano gegn Ítalíu dags. 6. apríl 2000 (43350/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Heinrich gegn Frakklandi dags. 6. apríl 2000 (44006/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Goretzki gegn Þýskalandi dags. 6. apríl 2000 (52447/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Fiqaj o.fl. gegn Frakklandi dags. 6. apríl 2000 (53491/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Reiffers gegn Lúxemborg dags. 6. apríl 2000 (41536/98)[HTML]

Dómur MDE Piccinini gegn Ítalíu dags. 11. apríl 2000 (28936/95)[HTML]

Dómur MDE Sevtap Veznedaroğlu gegn Tyrklandi dags. 11. apríl 2000 (32357/96)[HTML]

Dómur MDE Coscia gegn Ítalíu dags. 11. apríl 2000 (35616/97)[HTML]

Dómur MDE Sergi gegn Ítalíu dags. 11. apríl 2000 (37118/97)[HTML]

Dómur MDE Sanna gegn Ítalíu dags. 11. apríl 2000 (38135/97)[HTML]

Dómur MDE Rizzotto gegn Frakklandi dags. 25. apríl 2000 (31115/96)[HTML]

Dómur MDE Punzelt gegn Tékklandi dags. 25. apríl 2000 (31315/96)[HTML]

Dómur MDE Cornwell gegn Bretlandi dags. 25. apríl 2000 (36578/97)[HTML]

Dómur MDE Leary gegn Bretlandi dags. 25. apríl 2000 (38890/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Walter gegn Austurríki dags. 27. apríl 2000 (34994/97)[HTML]

Ákvörðun MDE V.P. gegn Austurríki dags. 27. apríl 2000 (37585/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Troost gegn Hollandi dags. 27. apríl 2000 (37649/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Varisli gegn Hollandi dags. 27. apríl 2000 (39355/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zaprianov gegn Búlgaríu dags. 27. apríl 2000 (41171/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bijleveld gegn Hollandi dags. 27. apríl 2000 (42973/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Shackell gegn Bretlandi dags. 27. apríl 2000 (45851/99)[HTML]

Dómur MDE L. gegn Finnlandi dags. 27. apríl 2000 (25651/94)[HTML]

Dómur MDE K. og T. gegn Finnlandi dags. 27. apríl 2000 (25702/94)[HTML]

Dómur MDE Kuopila gegn Finnlandi dags. 27. apríl 2000 (27752/95)[HTML]

Dómur MDE Pepe gegn Ítalíu dags. 27. apríl 2000 (30132/96)[HTML]

Dómur MDE Starace gegn Ítalíu dags. 27. apríl 2000 (34081/96)[HTML]

Dómur MDE Rotondi gegn Ítalíu dags. 27. apríl 2000 (38113/97)[HTML]

Dómur MDE Bertozzi gegn Ítalíu dags. 27. apríl 2000 (39883/98)[HTML]

Dómur MDE S.A.Ge.Ma S.N.C. gegn Ítalíu dags. 27. apríl 2000 (40184/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Haser gegn Sviss dags. 27. apríl 2000 (33050/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferragut Pallach gegn l'Spáni dags. 27. apríl 2000 (44174/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Loyen gegn Frakklandi dags. 27. apríl 2000 (46022/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Tiemann gegn Frakklandi og Þýskalandi dags. 27. apríl 2000 (47457/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Debbasch gegn Frakklandi dags. 27. apríl 2000 (49392/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Buchen gegn Tékklandi dags. 27. apríl 2000 (36541/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciftci gegn Tyrklandi dags. 27. apríl 2000 (39449/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Okatan gegn Tyrklandi dags. 27. apríl 2000 (40996/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kilicoglu gegn Tyrklandi dags. 27. apríl 2000 (41136/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ben Salah Adraqui og Dhaime gegn Spáni dags. 27. apríl 2000 (45023/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Köylüoglu gegn Tyrklandi dags. 27. apríl 2000 (45742/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Maronek gegn Slóvakíu dags. 27. apríl 2000 (32686/96)[HTML]

Dómur MDE Vero gegn Ítalíu dags. 28. apríl 2000 (41818/98)[HTML]

Dómur MDE Sinagoga gegn Ítalíu dags. 28. apríl 2000 (41820/98)[HTML]

Dómur MDE Cardillo gegn Ítalíu dags. 28. apríl 2000 (41833/98)[HTML]

Dómur MDE T. gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 28. apríl 2000 (41834/98)[HTML]

Dómur MDE T. gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 28. apríl 2000 (41836/98)[HTML]

Dómur MDE Di Antonio gegn Ítalíu dags. 28. apríl 2000 (41839/98)[HTML]

Dómur MDE Vay gegn Ítalíu dags. 28. apríl 2000 (41841/98)[HTML]

Dómur MDE Tolli gegn Ítalíu dags. 28. apríl 2000 (41842/98)[HTML]

Dómur MDE Capurro og Tosetti gegn Ítalíu dags. 28. apríl 2000 (45071/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Vallar gegn Frakklandi dags. 28. apríl 2000 (42406/98)[HTML]

Dómur MDE Bergens Tidende o.fl. gegn Noregi dags. 2. maí 2000 (26132/95)[HTML]

Dómur MDE Condron gegn Bretlandi dags. 2. maí 2000 (35718/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Jääskeläinen o.fl. gegn Finnlandi dags. 4. maí 2000 (32051/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Aftab o.fl. gegn Noregi dags. 4. maí 2000 (32365/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Jakola gegn Svíþjóð dags. 4. maí 2000 (32531/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Drieman o.fl. gegn Noregi dags. 4. maí 2000 (33678/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Launikari gegn Finnlandi dags. 4. maí 2000 (34120/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Lundevall gegn Svíþjóð dags. 4. maí 2000 (38629/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Salomonsson gegn Svíþjóð dags. 4. maí 2000 (38978/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Union Nationale (Tourism og Sea Resorts) Ltd o.fl. gegn Kýpur dags. 4. maí 2000 (39375/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bollan gegn Bretlandi dags. 4. maí 2000 (42117/98)[HTML]

Ákvörðun MDE G.H. B. gegn Bretlandi dags. 4. maí 2000 (42455/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Powell gegn Bretlandi dags. 4. maí 2000 (45305/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Rotaru gegn Rúmeníu dags. 4. maí 2000 (28341/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Nouhaud og Le Groupe Information Asiles gegn Frakklandi dags. 4. maí 2000 (33424/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Hussain And gegn v. Noregi dags. 4. maí 2000 (36844/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Karatas og Sari gegn Frakklandi dags. 4. maí 2000 (38396/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Granata og Pulvirenti gegn Frakklandi dags. 4. maí 2000 (39626/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mato Jara gegn l'Spáni dags. 4. maí 2000 (43550/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Narin gegn Tyrklandi dags. 4. maí 2000 (35865/97)[HTML]

Dómur MDE Ertak gegn Tyrklandi dags. 9. maí 2000 (20764/92)[HTML]

Dómur MDE Sander gegn Bretlandi dags. 9. maí 2000 (34129/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Laidin gegn Frakklandi dags. 9. maí 2000 (39282/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Verhille gegn Frakklandi dags. 9. maí 2000 (41866/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.G. og F.B. gegn Frakklandi dags. 9. maí 2000 (43254/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Oates gegn Póllandi dags. 11. maí 2000 (35036/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Hamanov gegn Búlgaríu dags. 11. maí 2000 (44062/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Questel gegn Frakklandi dags. 11. maí 2000 (43275/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sachot gegn Frakklandi dags. 11. maí 2000 (50418/99)[HTML]

Dómur MDE Khan gegn Bretlandi dags. 12. maí 2000 (35394/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Siebenhandl gegn Austurríki dags. 16. maí 2000 (31778/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Hatton o.fl. gegn Bretlandi dags. 16. maí 2000 (36022/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Staines gegn Bretlandi dags. 16. maí 2000 (41552/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lee gegn Bretlandi dags. 16. maí 2000 (53429/99)[HTML]

Ákvörðun MDE G.B. gegn Frakklandi dags. 16. maí 2000 (44069/98)[HTML]

Dómur MDE Fertiladour S.A. gegn Portúgal dags. 18. maí 2000 (36668/97)[HTML]

Dómur MDE Gaulieder gegn Slóvakíu dags. 18. maí 2000 (36909/97)[HTML]

Dómur MDE Velikova gegn Búlgaríu dags. 18. maí 2000 (41488/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Beck gegn Svíþjóð dags. 23. maí 2000 (26978/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Mittermaier gegn Svíþjóð dags. 23. maí 2000 (39493/98)[HTML]

Dómur MDE Wójcik gegn Póllandi dags. 23. maí 2000 (26757/95)[HTML]

Dómur MDE Van Pelt gegn Frakklandi dags. 23. maí 2000 (31070/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Mac Gee gegn Frakklandi dags. 23. maí 2000 (46802/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuchar og Stis gegn Tékklandi dags. 23. maí 2000 (37527/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ataman gegn Tyrklandi dags. 23. maí 2000 (46252/99)[HTML]

Ákvörðun MDE M.B. gegn Sviss dags. 25. maí 2000 (28256/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Yavuz gegn Tyrklandi dags. 25. maí 2000 (29870/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Thoma gegn Lúxemborg dags. 25. maí 2000 (38432/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kraljek gegn Króatíu dags. 25. maí 2000 (48084/99)[HTML]

Dómur MDE Esposito gegn Ítalíu dags. 25. maí 2000 (20855/92)[HTML]

Dómur MDE Miragall Escolano o.fl. gegn Spáni dags. 25. maí 2000 (38366/97 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Arbore gegn Ítalíu dags. 25. maí 2000 (41840/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Arena gegn Ítalíu dags. 25. maí 2000 (43488/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Noack o.fl. gegn Þýskalandi dags. 25. maí 2000 (46346/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sociedad General De Aguas De Barcelona S.A. gegn l'Spáni dags. 25. maí 2000 (46834/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Rodriguez Borrego, Ropero Flores, Lorca Martinez og Dinares Penalver gegn l'Spáni dags. 25. maí 2000 (50839/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Jimenez Alonso og Jimenez Merino gegn l'Spáni dags. 25. maí 2000 (51188/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ates gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2000 (28292/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Karakoc gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2000 (28294/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Igdeli gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2000 (29296/95)[HTML]

Ákvörðun MDE I.I., I.S., K.E. og A.Ö. gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2000 (30953/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Issa, Omer, Ibrahim, Murty Khan, Muran og Omer gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2000 (31821/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Dilek gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2000 (31845/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Altinok gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2000 (31846/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Güven gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2000 (31847/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Güven gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2000 (31848/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kinay gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2000 (31890/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Bektas gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2000 (36202/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Canevi og Turgut gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2000 (40395/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Shulmin gegn Rússlandi dags. 30. maí 2000 (46502/99)[HTML]

Dómur MDE Carbonara og Ventura gegn Ítalíu dags. 30. maí 2000 (24638/94)[HTML]

Dómur MDE Belvedere Alberghiera S.R. L. gegn Ítalíu dags. 30. maí 2000 (31524/96)[HTML]

Dómur MDE Vilborg Yrsa Sigurðardóttir gegn Íslandi dags. 30. maí 2000 (32451/96)[HTML]

Dómur MDE Siglfirðingur Ehf gegn Íslandi dags. 30. maí 2000 (34142/96)[HTML]

Dómur MDE Favre-Clement gegn Frakklandi dags. 30. maí 2000 (35055/97)[HTML]

Dómur MDE Laurent Bernard gegn Frakklandi dags. 30. maí 2000 (38164/97)[HTML]

Dómur MDE Colette Bruny gegn Frakklandi dags. 30. maí 2000 (41792/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cantafio og Mancini gegn Ítalíu dags. 30. maí 2000 (37851/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Balcells Mayol gegn l'Spáni dags. 30. maí 2000 (51344/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sadak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2000 (25144/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Erol gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2000 (47796/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Özyol gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2000 (48617/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Xenopoulos gegn Grikklandi dags. 30. maí 2000 (55611/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Olivieira gegn Hollandi dags. 6. júní 2000 (33129/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Landvreugd gegn Hollandi dags. 6. júní 2000 (37331/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Anguelova gegn Búlgaríu dags. 6. júní 2000 (38361/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Prince Hans Adam Ii Of Liechtenstein gegn Þýskalandi dags. 6. júní 2000 (42527/98)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Mikulski gegn Póllandi dags. 6. júní 2000 (27914/95)[HTML]

Dómur MDE Magee gegn Bretlandi dags. 6. júní 2000 (28135/95)[HTML]

Dómur MDE Český gegn Tékklandi dags. 6. júní 2000 (33644/96)[HTML]

Dómur MDE Morel gegn Frakklandi dags. 6. júní 2000 (34130/96)[HTML]

Dómur MDE Castillon gegn Frakklandi dags. 6. júní 2000 (35348/97)[HTML]

Dómur MDE Averill gegn Bretlandi dags. 6. júní 2000 (36408/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Chiriacescu gegn Rúmeníu dags. 6. júní 2000 (31804/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz gegn Tyrklandi dags. 6. júní 2000 (32979/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Bilen gegn Tyrklandi dags. 6. júní 2000 (34482/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Pincová og Pinc gegn Tékklandi dags. 6. júní 2000 (36548/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Durmaz gegn Tyrklandi dags. 6. júní 2000 (42584/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ayaz gegn Tyrklandi dags. 6. júní 2000 (44132/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Akkurt gegn Tyrklandi dags. 6. júní 2000 (47938/99)[HTML]

Dómur MDE Grosse gegn Danmörku dags. 8. júní 2000 (30285/96)[HTML]

Dómur MDE Oliveira Modesto o.fl. gegn Portúgal dags. 8. júní 2000 (34422/97)[HTML]

Dómur MDE Ti̇murtaş gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2000 (23531/94)[HTML]

Dómur MDE Serra gegn Frakklandi dags. 13. júní 2000 (34206/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kliniecki gegn Póllandi dags. 15. júní 2000 (31387/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Moushouri gegn Grikklandi dags. 15. júní 2000 (40433/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pullicino gegn Möltu dags. 15. júní 2000 (45441/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Skordas gegn Grikklandi dags. 15. júní 2000 (48895/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Moushouri gegn Grikklandi dags. 15. júní 2000 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Xuereb gegn Möltu dags. 15. júní 2000 (52492/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Azinas gegn Kýpur dags. 15. júní 2000 (56679/00)[HTML]

Dómur MDE Erdoğdu gegn Tyrklandi dags. 15. júní 2000 (25723/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Grigore gegn Rúmeníu dags. 15. júní 2000 (31736/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Parent-Blanc gegn Frakklandi dags. 15. júní 2000 (41101/98)[HTML]

Ákvörðun MDE C.R. gegn Frakklandi dags. 15. júní 2000 (42407/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Maldonado Trinchant gegn l'Spáni dags. 15. júní 2000 (46047/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Can gegn Tyrklandi dags. 15. júní 2000 (38389/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin gegn Tyrklandi dags. 15. júní 2000 (40297/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Özden gegn Tyrklandi dags. 15. júní 2000 (42141/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 15. júní 2000 (53497/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 15. júní 2000 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Feldek gegn Slóvakíu dags. 15. júní 2000 (29032/95)[HTML]

Ákvörðun MDE O.V.R. gegn Rússlandi dags. 20. júní 2000 (44319/98)[HTML]

Dómur MDE Lindelöf gegn Svíþjóð dags. 20. júní 2000 (22771/93)[HTML]

Dómur MDE Foxley gegn Bretlandi dags. 20. júní 2000 (33274/96)[HTML]

Dómur MDE Mauer gegn Austurríki (nr. 2) dags. 20. júní 2000 (35401/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Zvolský og Zvolská gegn Tékklandi dags. 20. júní 2000 (46129/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Běleš , Chvojkova, Krejcova, Kreml, Prochazka, Pudil og Ruzicka gegn Tékklandi dags. 20. júní 2000 (47273/99)[HTML]

Dómur MDE Coëme o.fl. gegn Belgíu dags. 22. júní 2000 (32492/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Garcia Faria gegn Portúgal dags. 22. júní 2000 (36776/97)[HTML]

Dómur MDE Bacelar De Sousa Machado gegn Portúgal (nr. 1) dags. 22. júní 2000 (37308/97)[HTML]

Dómur MDE Bacelar De Sousa Machado gegn Portúgal (nr. 2) dags. 22. júní 2000 (37311/97)[HTML]

Dómur MDE Borrillo gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (38973/97)[HTML]

Dómur MDE Angelina Gioia gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (38975/97)[HTML]

Dómur MDE Ada Ascierto gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (40363/98)[HTML]

Dómur MDE Marotta gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (40722/98)[HTML]

Dómur MDE Marucci gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (42988/98)[HTML]

Dómur MDE Costantini gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (42989/98)[HTML]

Dómur MDE Manganiello gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (42990/98)[HTML]

Dómur MDE Falzarano gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (42991/98)[HTML]

Dómur MDE Del Grosso gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (42992/98)[HTML]

Dómur MDE Mascolo gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (42994/98)[HTML]

Dómur MDE Mirra gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (42995/98)[HTML]

Dómur MDE Cocca gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (42996/98)[HTML]

Dómur MDE Squillace gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (42997/98)[HTML]

Dómur MDE Iannotta gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (42998/98)[HTML]

Dómur MDE Cacciacarro gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (42999/98)[HTML]

Dómur MDE Maselli gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43000/98)[HTML]

Dómur MDE Masuccio gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43001/98)[HTML]

Dómur MDE Nicola Giorgio gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43002/98)[HTML]

Dómur MDE De Fiore gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43003/98)[HTML]

Dómur MDE Verzino gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43004/98)[HTML]

Dómur MDE Bianchi gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43005/98)[HTML]

Dómur MDE La Vista gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43006/98)[HTML]

Dómur MDE Capasso gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43007/98)[HTML]

Dómur MDE Catillo gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43008/98)[HTML]

Dómur MDE Maria Di Biase gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43009/98)[HTML]

Dómur MDE Mannello gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43010/98)[HTML]

Dómur MDE Palumbo gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43012/98)[HTML]

Dómur MDE De Nunzio gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43013/98)[HTML]

Dómur MDE D'Errico gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43014/98)[HTML]

Dómur MDE Zollo gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43015/98)[HTML]

Dómur MDE Truocchio gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43016/98)[HTML]

Dómur MDE D'Ambrosio gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43017/98)[HTML]

Dómur MDE Meoli gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43018/98)[HTML]

Dómur MDE Rubortone gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43019/98)[HTML]

Dómur MDE Pasquale Ciaramella gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43020/98)[HTML]

Dómur MDE Iapalucci gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43021/98)[HTML]

Dómur MDE Di Mella gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43022/98)[HTML]

Dómur MDE Pozella gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43023/98)[HTML]

Dómur MDE Cardo gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43024/98)[HTML]

Dómur MDE Fiore gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43025/98)[HTML]

Dómur MDE Tedesco gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43026/98)[HTML]

Dómur MDE Ricci gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43027/98)[HTML]

Dómur MDE Lignelli gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43028/98)[HTML]

Dómur MDE Palmieri gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43029/98)[HTML]

Dómur MDE Di Libero gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43030/98)[HTML]

Dómur MDE Antonio D'Addona gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43031/98)[HTML]

Dómur MDE Grazia Pasqualina Paradiso gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43032/98)[HTML]

Dómur MDE Bianco gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43033/98)[HTML]

Dómur MDE Parrella gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43034/98)[HTML]

Dómur MDE Antonietta Ciaramella gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43035/98)[HTML]

Dómur MDE Santoro gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43036/98)[HTML]

Dómur MDE Febbraro gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43037/98)[HTML]

Dómur MDE Mariniello gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43038/98)[HTML]

Dómur MDE Francesco Lombardi gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43039/98)[HTML]

Dómur MDE Ranaldo gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43040/98)[HTML]

Dómur MDE Viscusi gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43041/98)[HTML]

Dómur MDE Raccio gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43042/98)[HTML]

Dómur MDE D'Angelo gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43043/98)[HTML]

Dómur MDE De Cicco gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43044/98)[HTML]

Dómur MDE Forgione gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43045/98)[HTML]

Dómur MDE Masella gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43046/98)[HTML]

Dómur MDE Del Vecchio gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43047/98)[HTML]

Dómur MDE Bernardo gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43048/98)[HTML]

Dómur MDE Adelia Fusco gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43049/98)[HTML]

Dómur MDE Filomena Giovanna Gioia gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43050/98)[HTML]

Dómur MDE Leonardo Di Biase gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43051/98)[HTML]

Dómur MDE Panzanella gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43052/98)[HTML]

Dómur MDE Del Buono gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43054/98)[HTML]

Dómur MDE Sabatino gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43055/98)[HTML]

Dómur MDE Fallarino gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43056/98)[HTML]

Dómur MDE Mongillo gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43057/98)[HTML]

Dómur MDE Foschini gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43058/98)[HTML]

Dómur MDE D'Antonoli gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43059/98)[HTML]

Dómur MDE Maria Teresa Pizzi gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43060/98)[HTML]

Dómur MDE Patuto gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43061/98)[HTML]

Dómur MDE Di Blasio gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43062/98)[HTML]

Dómur MDE Bello gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43063/98)[HTML]

Dómur MDE Nicolella gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43064/98)[HTML]

Dómur MDE Lanni gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43065/98)[HTML]

Dómur MDE Zullo gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43066/98)[HTML]

Dómur MDE Izzo gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43067/98)[HTML]

Dómur MDE Luciano gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43068/98)[HTML]

Dómur MDE Mercone gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43069/98)[HTML]

Dómur MDE Vignona gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43070/98)[HTML]

Dómur MDE Narciso gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43071/98)[HTML]

Dómur MDE Guarino gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43072/98)[HTML]

Dómur MDE Camerlengo gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43073/98)[HTML]

Dómur MDE Grasso gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43074/98)[HTML]

Dómur MDE Giuseppe Gallo gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43075/98)[HTML]

Dómur MDE P.T. gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43076/98)[HTML]

Dómur MDE A.S. gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43077/98)[HTML]

Dómur MDE Z. gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43078/98)[HTML]

Dómur MDE P.C. gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43079/98)[HTML]

Dómur MDE M.A. P. gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43080/98)[HTML]

Dómur MDE C.T. gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43081/98)[HTML]

Dómur MDE C.S. gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43082/98)[HTML]

Dómur MDE Simone D'Addona gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43083/98)[HTML]

Dómur MDE Tontoli gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43084/98)[HTML]

Dómur MDE Silvio Cesare gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43085/98)[HTML]

Dómur MDE Cosimo Cesare gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43086/98)[HTML]

Dómur MDE Cosimo Rotondi gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43087/98)[HTML]

Dómur MDE Coppolaro gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43088/98)[HTML]

Dómur MDE Pellegrino Rossi gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43089/98)[HTML]

Dómur MDE Perugini gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43090/98)[HTML]

Dómur MDE Pietro Ascierto gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43092/98)[HTML]

Dómur MDE G.P. gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43093/98)[HTML]

Dómur MDE C.B. gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43094/98)[HTML]

Dómur MDE M.Ce. gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43095/98)[HTML]

Dómur MDE G.A. gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43096/98)[HTML]

Dómur MDE Nicoli gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43097/98)[HTML]

Dómur MDE Santillo gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43099/98)[HTML]

Dómur MDE Orsini gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43100/98)[HTML]

Dómur MDE Iannotti gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43101/98)[HTML]

Dómur MDE Gianfranco Lombardi o.fl. gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43103/98)[HTML]

Dómur MDE Galietti gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43104/98)[HTML]

Dómur MDE Intorcia gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43105/98)[HTML]

Dómur MDE Lina Rossi gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43106/98)[HTML]

Dómur MDE Circelli gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43107/98)[HTML]

Dómur MDE Selvaggio gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43108/98)[HTML]

Dómur MDE Nicolina Zeoli gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43109/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Garau gegn l'Spáni dags. 22. júní 2000 (50881/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Linde Falero gegn l'Spáni dags. 22. júní 2000 (51535/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sürek gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2000 (34686/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Asikis og 106 Autres gegn Grikklandi dags. 22. júní 2000 (48229/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Gerger gegn Tyrklandi dags. 25. júní 2000 (42436/98)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Salman gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2000 (21986/93)[HTML]

Ákvörðun MDE Lordos og 12 Others gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2000 (15973/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Jerusalem gegn Austurríki dags. 27. júní 2000 (26958/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Ülger gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2000 (28505/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Ankarcrona gegn Svíþjóð dags. 27. júní 2000 (35178/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Boons gegn Hollandi dags. 27. júní 2000 (40171/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Echeverri Rodriguez gegn Hollandi dags. 27. júní 2000 (43286/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Taylor-Sabori gegn Bretlandi dags. 27. júní 2000 (47114/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE İlhan gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2000 (22277/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Cha'Are Shalom Ve Tsedek gegn Frakklandi dags. 27. júní 2000 (27417/95)[HTML]

Dómur MDE Constantinescu gegn Rúmeníu dags. 27. júní 2000 (28871/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Frydlender gegn Frakklandi dags. 27. júní 2000 (30979/96)[HTML]

Dómur MDE Nuutinen gegn Finnlandi dags. 27. júní 2000 (32842/96)[HTML]

Dómur MDE Raif Oglu gegn Grikklandi dags. 27. júní 2000 (33738/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Zutter gegn Frakklandi dags. 27. júní 2000 (30197/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Santi gegn Ítalíu dags. 27. júní 2000 (47776/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Lauridsen gegn Danmörku dags. 29. júní 2000 (30486/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kovac gegn Slóvakíu dags. 29. júní 2000 (41375/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Soc gegn Króatíu dags. 29. júní 2000 (47863/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Angelopoulos gegn Grikklandi dags. 29. júní 2000 (49215/99)[HTML]

Dómur MDE Sabeur Ben Ali gegn Möltu dags. 29. júní 2000 (35892/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Maccari gegn Ítalíu dags. 29. júní 2000 (44464/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kadikis gegn Lettlandi dags. 29. júní 2000 (47634/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Varga gegn Slóvakíu dags. 29. júní 2000 (41384/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Butovac gegn Svíþjóð dags. 4. júlí 2000 (40746/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kok gegn Hollandi dags. 4. júlí 2000 (43149/98)[HTML]

Dómur MDE Niedbała gegn Póllandi dags. 4. júlí 2000 (27915/95)[HTML]

Dómur MDE Akin gegn Hollandi dags. 4. júlí 2000 (34986/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Delbec gegn Frakklandi dags. 4. júlí 2000 (43125/98)[HTML]

Ákvörðun MDE A.V. gegn Ítalíu dags. 4. júlí 2000 (44390/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Liberatore gegn Ítalíu dags. 4. júlí 2000 (44394/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Marchi gegn Ítalíu dags. 4. júlí 2000 (44443/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Batur gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (38604/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Erbek gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (38923/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Duran o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (38925/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Köroglu gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (39446/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kovankaya gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (39447/98)[HTML]

Ákvörðun MDE A.R.T. gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (39830/98)[HTML]

Ákvörðun MDE A.O. gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (40276/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gökden og Karacol gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (40535/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaplan og Karaca gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (40536/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Y.G. gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (40688/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.D. gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (40689/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Durgun gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (40751/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Erez gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (40752/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Denden o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (40754/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (40800/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gulgonul gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (40806/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Abul gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (40807/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bektas gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (41000/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Özkan gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (41977/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Dere gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (43916/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Yazici, Sagin og Polat gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (45778/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Taskin, Akdag, Ülken, Yerlikaya, Karatas og Keskin gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (45795/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Yurtsever gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (47628/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Coban gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (48069/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Demirel gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (48581/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdem gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (49574/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Aldemir og Ekinci gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (50944/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Karadeniz gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (53048/99)[HTML]

Ákvörðun MDE M.C. gegn Póllandi dags. 6. júlí 2000 (27507/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Roepstorff gegn Danmörku dags. 6. júlí 2000 (32955/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Molnarova og Kochanova gegn Slóvakíu dags. 6. júlí 2000 (44965/98)[HTML]

Dómur MDE Skoubo gegn Danmörku dags. 6. júlí 2000 (39581/98)[HTML]

Dómur MDE Tatete gegn Sviss dags. 6. júlí 2000 (41874/98)[HTML]

Dómur MDE Degro gegn Slóvakíu dags. 6. júlí 2000 (43737/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayrak gegn Þýskalandi dags. 6. júlí 2000 (27937/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Indelicato gegn Ítalíu dags. 6. júlí 2000 (31143/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Diebold gegn Ítalíu dags. 6. júlí 2000 (41740/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Macin gegn Tyrklandi dags. 6. júlí 2000 (52083/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Brook gegn Bretlandi dags. 11. júlí 2000 (38218/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Nerva o.fl. gegn Bretlandi dags. 11. júlí 2000 (42295/98)[HTML]

Dómur MDE Di̇kme gegn Tyrklandi dags. 11. júlí 2000 (20869/92)[HTML]

Dómur MDE Trzaska gegn Póllandi dags. 11. júlí 2000 (25792/94)[HTML]

Dómur MDE Hansen gegn Danmörku dags. 11. júlí 2000 (28971/95)[HTML]

Dómur MDE Ciliz gegn Hollandi dags. 11. júlí 2000 (29192/95)[HTML]

Dómur MDE Jabari gegn Tyrklandi dags. 11. júlí 2000 (40035/98)[HTML]

Dómur MDE G.H.H. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. júlí 2000 (43258/98)[HTML]

Ákvörðun MDE S.G. gegn Frakklandi dags. 11. júlí 2000 (40669/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ribes gegn Frakklandi dags. 11. júlí 2000 (41946/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Louerat gegn Frakklandi dags. 11. júlí 2000 (44964/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Falkovich gegn l'Úkraínu dags. 11. júlí 2000 (45539/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Le Syndicat Des Coproprietaires Du 20 Bd De La Mer À Dinard gegn Frakklandi dags. 11. júlí 2000 (47339/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Cardakci o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. júlí 2000 (39224/98)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Elsholz gegn Þýskalandi dags. 13. júlí 2000 (25735/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Scozzari og Giunta gegn Ítalíu dags. 13. júlí 2000 (39221/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ekinci gegn Tyrklandi dags. 18. júlí 2000 (25625/94)[HTML]

Dómur MDE Şener gegn Tyrklandi dags. 18. júlí 2000 (26680/95)[HTML]

Dómur MDE Jaegert gegn Frakklandi dags. 18. júlí 2000 (29827/96)[HTML]

Dómur MDE S.M. gegn Frakklandi dags. 18. júlí 2000 (41453/98)[HTML]

Dómur MDE Droulez gegn Frakklandi dags. 18. júlí 2000 (41860/98)[HTML]

Dómur MDE Antonetto gegn Ítalíu dags. 20. júlí 2000 (15918/89)[HTML]

Dómur MDE Caloc gegn Frakklandi dags. 20. júlí 2000 (33951/96)[HTML]

Dómur MDE Abbas gegn Frakklandi dags. 20. júlí 2000 (35783/97)[HTML]

Dómur MDE N'Diaye gegn Frakklandi dags. 20. júlí 2000 (41735/98)[HTML]

Dómur MDE Mattoccia gegn Ítalíu dags. 25. júlí 2000 (23969/94)[HTML]

Dómur MDE Tierce o.fl. gegn San Marínó dags. 25. júlí 2000 (24954/94 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lustig-Prean og Beckett gegn Bretlandi dags. 25. júlí 2000 (31417/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Smith og Grady gegn Bretlandi dags. 25. júlí 2000 (33985/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Klein gegn Þýskalandi dags. 27. júlí 2000 (33379/96)[HTML]

Dómur MDE Kazimierczak gegn Póllandi dags. 27. júlí 2000 (33863/96)[HTML]

Dómur MDE S.A. gegn Portúgal dags. 27. júlí 2000 (36421/97)[HTML]

Dómur MDE Pisano gegn Ítalíu dags. 27. júlí 2000 (36732/97)[HTML]

Dómur MDE Talenti gegn Ítalíu dags. 27. júlí 2000 (38102/97)[HTML]

Dómur MDE Mattiello gegn Ítalíu dags. 27. júlí 2000 (42993/98)[HTML]

Dómur MDE Di Niro gegn Ítalíu dags. 27. júlí 2000 (43011/98)[HTML]

Dómur MDE Iadarola gegn Ítalíu dags. 27. júlí 2000 (43091/98)[HTML]

Dómur MDE Lepore og Iannotti gegn Ítalíu dags. 27. júlí 2000 (43102/98)[HTML]

Dómur MDE Pirola gegn Ítalíu dags. 27. júlí 2000 (45065/98)[HTML]

Dómur MDE Morena gegn Ítalíu dags. 27. júlí 2000 (45066/98)[HTML]

Dómur MDE Moretti gegn Ítalíu dags. 27. júlí 2000 (45067/98)[HTML]

Dómur MDE Toscano gegn Ítalíu dags. 27. júlí 2000 (45068/98)[HTML]

Dómur MDE Sartori gegn Ítalíu dags. 27. júlí 2000 (45069/98)[HTML]

Dómur MDE Novotny gegn Ítalíu dags. 27. júlí 2000 (45072/98)[HTML]

Dómur MDE Jėčius gegn Litháen dags. 31. júlí 2000 (34578/97)[HTML]

Dómur MDE A.D.T. gegn Bretlandi dags. 31. júlí 2000 (35765/97)[HTML]

Dómur MDE Barfuss gegn Tékklandi dags. 31. júlí 2000 (35848/97)[HTML]

Dómur MDE Entleitner gegn Austurríki dags. 1. ágúst 2000 (29544/95)[HTML]

Dómur MDE C.P. o.fl. gegn Frakklandi dags. 1. ágúst 2000 (36009/97)[HTML]

Dómur MDE Savvidou gegn Grikklandi dags. 1. ágúst 2000 (38704/97)[HTML]

Dómur MDE P.B. gegn Frakklandi dags. 1. ágúst 2000 (38781/97)[HTML]

Dómur MDE Satonnet gegn Frakklandi dags. 2. ágúst 2000 (30412/96)[HTML]

Dómur MDE Ikanga gegn Frakklandi dags. 2. ágúst 2000 (32675/96)[HTML]

Dómur MDE Bertin-Mourot gegn Frakklandi dags. 2. ágúst 2000 (36343/97)[HTML]

Dómur MDE Lambourdiere gegn Frakklandi dags. 2. ágúst 2000 (37387/97)[HTML]

Dómur MDE Deschamps gegn Frakklandi dags. 2. ágúst 2000 (37925/97)[HTML]

Dómur MDE Louka gegn Kýpur dags. 2. ágúst 2000 (42946/98)[HTML]

Dómur MDE G.L. gegn Ítalíu dags. 3. ágúst 2000 (22671/93)[HTML]

Dómur MDE Fatourou gegn Grikklandi dags. 3. ágúst 2000 (41459/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Caresana gegn Bretlandi dags. 29. ágúst 2000 (31541/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Till, Till, Waldburger og Waldburger gegn Austurríki dags. 29. ágúst 2000 (32096/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Ucak gegn Bretlandi dags. 29. ágúst 2000 (44234/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Meier gegn Frakklandi dags. 29. ágúst 2000 (33023/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Francisco gegn Frakklandi dags. 29. ágúst 2000 (38945/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Gombert og Gochgarian gegn Frakklandi dags. 29. ágúst 2000 (39779/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Organisation Nationale Des Syndicats D'Infirmiers Libéraux (Onsil) gegn Frakklandi dags. 29. ágúst 2000 (39971/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Jahnke og Lenoble gegn Frakklandi dags. 29. ágúst 2000 (40490/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Chahed gegn Frakklandi dags. 29. ágúst 2000 (45976/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Töre gegn Tyrklandi dags. 29. ágúst 2000 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Ipek gegn Tyrklandi dags. 29. ágúst 2000 (29283/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Bilgin gegn Tyrklandi dags. 29. ágúst 2000 (40073/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Töre gegn Tyrklandi dags. 29. ágúst 2000 (50744/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Özalp o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. ágúst 2000 (32457/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Laumont gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 2000 (43626/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Syndicat Des Medecins Exercant En Etablissement Hospitalier Prive D'Alsace o.fl. gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 2000 (44051/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tekin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. ágúst 2000 (41063/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kötterl og Schittily gegn Austurríki dags. 5. september 2000 (32957/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yousef gegn Hollandi dags. 5. september 2000 (33711/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Hellum gegn Noregi dags. 5. september 2000 (36437/97)[HTML]

Ákvörðun MDE A.D.D.B. gegn Hollandi dags. 5. september 2000 (37328/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Knel og Veira gegn Hollandi dags. 5. september 2000 (39003/97)[HTML]

Ákvörðun MDE S.B.C. gegn Bretlandi dags. 5. september 2000 (39360/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Steur gegn Hollandi dags. 5. september 2000 (39657/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Perkins og R. gegn Bretlandi dags. 5. september 2000 (43208/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Solomon gegn Hollandi dags. 5. september 2000 (44328/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Beck, Copp og Bazeley gegn Bretlandi dags. 5. september 2000 (48535/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sci Carnot-Victor Hugo gegn Frakklandi dags. 5. september 2000 (39994/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Hutt-Clauss gegn Frakklandi dags. 5. september 2000 (44482/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Malarde gegn Frakklandi dags. 5. september 2000 (46813/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Vainiokangas gegn Finnlandi dags. 7. september 2000 (31766/96)[HTML]

Ákvörðun MDE E.P. gegn Ítalíu dags. 7. september 2000 (34558/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Oates gegn Póllandi dags. 7. september 2000 (35036/97)[HTML]

Ákvörðun MDE E. og S. gegn Finnlandi dags. 7. september 2000 (40521/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zuodar gegn Sviss dags. 7. september 2000 (27355/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Ortiz Ortiz og 27 Autres, Santaeulalia Carbo og 596 Autres, Associations Afiva og Apemeda gegn l'Spáni dags. 7. september 2000 (50146/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Efe gegn Tyrklandi dags. 7. september 2000 (39235/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Jazvinsky gegn Slóvakíu dags. 7. september 2000 (33088/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE F.W. o.fl. gegn Frakklandi dags. 8. september 2000 (61517/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Unabhangige Initiative Informationsvielfalt gegn Austurríki dags. 12. september 2000 (28525/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Price gegn Bretlandi dags. 12. september 2000 (33394/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Nikishina gegn Rússlandi dags. 12. september 2000 (45665/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Goldstein gegn Svíþjóð dags. 12. september 2000 (46636/99)[HTML]

Dómur MDE Slavgorodski gegn Eistlandi dags. 12. september 2000 (37043/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Dangeville S.A. gegn Frakklandi dags. 12. september 2000 (36677/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Julien gegn Frakklandi dags. 12. september 2000 (42276/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ezzouhdi gegn Frakklandi dags. 12. september 2000 (47160/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Szofer gegn Póllandi dags. 14. september 2000 (34447/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin gegn Tyrklandi dags. 14. september 2000 (41954/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mastromatteo gegn Ítalíu dags. 14. september 2000 (37703/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kroliczek gegn Frakklandi dags. 14. september 2000 (43969/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Nvono Ecoro gegn l'Spáni dags. 14. september 2000 (48729/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Önder gegn Tyrklandi dags. 14. september 2000 (31136/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Peker gegn Tyrklandi dags. 14. september 2000 (53014/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Zana gegn Tyrklandi dags. 19. september 2000 (29851/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Köksal gegn Hollandi dags. 19. september 2000 (31725/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Streciwilk gegn Póllandi dags. 19. september 2000 (32723/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Aygördü o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. september 2000 (33323/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Aggül o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. september 2000 (33324/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Ince o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. september 2000 (33325/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Hristov gegn Búlgaríu dags. 19. september 2000 (35436/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Mihov gegn Búlgaríu dags. 19. september 2000 (35519/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Al Akidi gegn Búlgaríu dags. 19. september 2000 (35825/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Nikolov gegn Búlgaríu dags. 19. september 2000 (38884/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Scharsach og News Verlagsgesellschaft M.B.H. gegn Austurríki dags. 19. september 2000 (39394/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ilić gegn Króatíu dags. 19. september 2000 (42389/98)[HTML]

Dómur MDE I.J.L. o.fl. gegn Bretlandi dags. 19. september 2000 (29522/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Glaser gegn Bretlandi dags. 19. september 2000 (32346/96)[HTML]

Dómur MDE Gnahoré gegn Frakklandi dags. 19. september 2000 (40031/98)[HTML]

Dómur MDE Yakan gegn Tyrklandi dags. 19. september 2000 (43362/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaplan gegn Tyrklandi dags. 19. september 2000 (24932/94)[HTML]

Ákvörðun MDE G.M. gegn Lúxemborg dags. 19. september 2000 (48841/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdost gegn Tyrklandi dags. 19. september 2000 (50747/99)[HTML]

Dómur MDE Tele 1 Privatfernseh gegn Austurríki dags. 21. september 2000 (32240/96)[HTML]

Dómur MDE Wojnowicz gegn Póllandi dags. 21. september 2000 (33082/96)[HTML]

Dómur MDE Howarth gegn Bretlandi dags. 21. september 2000 (38081/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Singh o.fl. gegn Bretlandi dags. 26. september 2000 (30024/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. september 2000 (37191/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Andrews gegn Bretlandi dags. 26. september 2000 (37657/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Denimark Limited og 11 Others gegn Bretlandi dags. 26. september 2000 (37660/97)[HTML]

Ákvörðun MDE London Armoury Limited og A.B. Harvey & Son Limited og 156 Others, A.G. Wise og 5 Others, Powderkeg Limited og 2 Others, Reepham Moore Rifle & Pistol Range, Warwick Rifle og Pistol Club og 42 Others gegn Bretlandi dags. 26. september 2000 (37666/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE C.E.M. Firearms Limited og Bradford Shooting Centre og 11 Others gegn Bretlandi dags. 26. september 2000 (37674/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE John og Margaret Slough & A.J. og W. King og 10 Others gegn Bretlandi dags. 26. september 2000 (37679/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Findlater gegn Bretlandi dags. 26. september 2000 (38881/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Alabay og Güzel gegn Tyrklandi dags. 26. september 2000 (41334/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Davies gegn Bretlandi dags. 26. september 2000 (42007/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zannouti gegn Frakklandi dags. 26. september 2000 (42211/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Celik og Imret gegn Tyrklandi dags. 26. september 2000 (44093/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ragas gegn Ítalíu dags. 26. september 2000 (44524/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Skyropiia Yialias Ltd gegn Tyrklandi dags. 26. september 2000 (47884/99)[HTML]

Dómur MDE Van Vlimmeren og Van Ilverenbeek gegn Hollandi dags. 26. september 2000 (25989/94)[HTML]

Dómur MDE Biba gegn Grikklandi dags. 26. september 2000 (33170/96)[HTML]

Dómur MDE J.B. gegn Frakklandi dags. 26. september 2000 (33634/96)[HTML]

Dómur MDE Guisset gegn Frakklandi dags. 26. september 2000 (33933/96)[HTML]

Dómur MDE Oldham gegn Bretlandi dags. 26. september 2000 (36273/97)[HTML]

Dómur MDE Donati gegn Frakklandi dags. 26. september 2000 (37989/97)[HTML]

Dómur MDE Perie gegn Frakklandi dags. 26. september 2000 (38701/97)[HTML]

Dómur MDE Camilla gegn Frakklandi dags. 26. september 2000 (38840/97)[HTML]

Dómur MDE Garcia gegn Frakklandi dags. 26. september 2000 (41001/98)[HTML]

Dómur MDE Dagorn gegn Frakklandi dags. 26. september 2000 (42175/98)[HTML]

Ákvörðun MDE G. D.I. gegn Ítalíu dags. 26. september 2000 (44533/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cavusolgu, Özen og Akdag gegn laTyrklandi dags. 26. september 2000 (47757/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Talay gegn Tyrklandi dags. 26. september 2000 (45909/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 26. september 2000 (46732/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Uzun gegn Tyrklandi dags. 26. september 2000 (48544/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Isik gegn Tyrklandi dags. 26. september 2000 (50102/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Brandao Ferreira gegn Portúgal dags. 28. september 2000 (41921/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Attard gegn Möltu dags. 28. september 2000 (46750/99)[HTML]

Dómur MDE Messina gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 28. september 2000 (25498/94)[HTML]

Dómur MDE Peltonen gegn Finnlandi dags. 28. september 2000 (27323/95)[HTML]

Dómur MDE Lopes Gomes Da Silva gegn Portúgal dags. 28. september 2000 (37698/97)[HTML]

Dómur MDE Galgani og De Matteis gegn Ítalíu dags. 28. september 2000 (39871/98)[HTML]

Dómur MDE De Lisi gegn Ítalíu dags. 28. september 2000 (40974/98)[HTML]

Dómur MDE Brunno gegn Ítalíu dags. 28. september 2000 (43053/98)[HTML]

Dómur MDE Romano gegn Ítalíu dags. 28. september 2000 (43098/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdem gegn Þýskalandi dags. 28. september 2000 (38321/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Mianowicz gegn Þýskalandi dags. 28. september 2000 (42505/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lattanzi og Cascia gegn Ítalíu dags. 28. september 2000 (44334/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rinaudo, Montaguti og Salvador gegn Ítalíu dags. 28. september 2000 (44345/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Quattrone gegn Ítalíu dags. 28. september 2000 (44412/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalantari gegn Þýskalandi dags. 28. september 2000 (51342/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Akyüz o.fl. gegn Þýskalandi dags. 28. september 2000 (58388/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Wylegly gegn Póllandi dags. 28. september 2000 (33334/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Gündogdu gegn Tyrklandi dags. 28. september 2000 (49240/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Günay gegn Tyrklandi dags. 28. september 2000 (51210/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Akkas gegn Tyrklandi dags. 28. september 2000 (52665/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ergül og Ergin gegn Tyrklandi dags. 28. september 2000 (52744/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Wessels-Bergervoet gegn Hollandi dags. 3. október 2000 (34462/97)[HTML]

Dómur MDE C.H. gegn Austurríki dags. 3. október 2000 (27629/95)[HTML]

Dómur MDE Camp og Bourimi gegn Hollandi dags. 3. október 2000 (28369/95)[HTML]

Dómur MDE Pobornikoff gegn Austurríki dags. 3. október 2000 (28501/95)[HTML]

Dómur MDE Eisenstecken gegn Austurríki dags. 3. október 2000 (29477/95)[HTML]

Dómur MDE Löffler gegn Austurríki dags. 3. október 2000 (30546/96)[HTML]

Dómur MDE G.H. gegn Austurríki dags. 3. október 2000 (31266/96)[HTML]

Dómur MDE Du Roy og Malaurie gegn Frakklandi dags. 3. október 2000 (34000/96)[HTML]

Dómur MDE Kanoun gegn Frakklandi dags. 3. október 2000 (35589/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Touroude gegn Frakklandi dags. 3. október 2000 (35502/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Rizki gegn Frakklandi dags. 3. október 2000 (44893/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Maillet gegn Frakklandi dags. 3. október 2000 (50419/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdogan gegn Tyrklandi dags. 3. október 2000 (39244/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Refah Partisi (Parti De Prosperite) o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. október 2000 (41340/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE D.A. og B.Y. gegn Tyrklandi dags. 3. október 2000 (45736/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Akdogdu gegn Tyrklandi dags. 3. október 2000 (46747/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaptan gegn Tyrklandi dags. 3. október 2000 (46749/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz og Al gegn Tyrklandi dags. 3. október 2000 (47278/99)[HTML]

Ákvörðun MDE D.D. gegn Póllandi dags. 5. október 2000 (29461/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Z.R. gegn Póllandi dags. 5. október 2000 (32499/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Strunjak o.fl. gegn Króatíu dags. 5. október 2000 (46934/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Gennari gegn Ítalíu dags. 5. október 2000 (46956/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Katanic gegn Sviss dags. 5. október 2000 (54271/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Boultif gegn Sviss dags. 5. október 2000 (54273/00)[HTML]

Dómur MDE Varbanov gegn Búlgaríu dags. 5. október 2000 (31365/96)[HTML]

Dómur MDE Apeh Üldözötteinek Szövetsége o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 5. október 2000 (32367/96)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Mennitto gegn Ítalíu dags. 5. október 2000 (33804/96)[HTML]

Dómur MDE Launikari gegn Finnlandi dags. 5. október 2000 (34120/96)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Maaouia gegn Frakklandi dags. 5. október 2000 (39652/98)[HTML]

Dómur MDE Caruso gegn Ítalíu dags. 5. október 2000 (46535/99)[HTML]

Dómur MDE Giomi gegn Ítalíu dags. 5. október 2000 (53361/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Guidi gegn Ítalíu dags. 5. október 2000 (36737/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Llamazares Lardies og Rodriguez Jaen gegn l'Spáni dags. 5. október 2000 (48753/99)[HTML]

Dómur MDE Satik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. október 2000 (31866/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Holder gegn Hollandi dags. 10. október 2000 (33258/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Panchenko gegn Rússlandi dags. 10. október 2000 (45100/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Armstrong gegn Bretlandi dags. 10. október 2000 (48521/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Mõtsnik gegn Eistlandi dags. 10. október 2000 (50533/99)[HTML]

Dómur MDE Akkoç gegn Tyrklandi dags. 10. október 2000 (22947/93 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ibrahim Aksoy gegn Tyrklandi dags. 10. október 2000 (28635/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Grauslys gegn Litháen dags. 10. október 2000 (36743/97)[HTML]

Dómur MDE Graužinis gegn Litháen dags. 10. október 2000 (37975/97)[HTML]

Dómur MDE Lagrange gegn Frakklandi dags. 10. október 2000 (39485/98)[HTML]

Dómur MDE Daktaras gegn Litháen dags. 10. október 2000 (42095/98)[HTML]

Dómur MDE Dachar gegn Frakklandi dags. 10. október 2000 (42338/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Budescu og Petrescu gegn Rúmeníu dags. 10. október 2000 (33912/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sadowski gegn Póllandi dags. 12. október 2000 (32726/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sadowski gegn Póllandi dags. 12. október 2000 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Koniarska gegn Bretlandi dags. 12. október 2000 (33670/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Janković gegn Króatíu dags. 12. október 2000 (43440/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rajak gegn Króatíu dags. 12. október 2000 (49706/99)[HTML]

Dómur MDE Chojak gegn Póllandi dags. 12. október 2000 (32220/96)[HTML]

Dómur MDE Polizzi gegn Ítalíu dags. 12. október 2000 (45073/98)[HTML]

Dómur MDE Caputo gegn Ítalíu dags. 12. október 2000 (45074/98)[HTML]

Dómur MDE Aldo Tripodi gegn Ítalíu dags. 12. október 2000 (45078/98)[HTML]

Dómur MDE Fortunati gegn Ítalíu dags. 12. október 2000 (45079/98)[HTML]

Dómur MDE Altamura gegn Ítalíu dags. 12. október 2000 (45084/98)[HTML]

Dómur MDE Zurzolo gegn Ítalíu dags. 12. október 2000 (45087/98)[HTML]

Dómur MDE Miola gegn Ítalíu dags. 12. október 2000 (45098/98)[HTML]

Dómur MDE Pasquetti gegn Ítalíu dags. 12. október 2000 (45101/98)[HTML]

Dómur MDE Trapani gegn Ítalíu dags. 12. október 2000 (45104/98)[HTML]

Dómur MDE Tullio D'Angelo gegn Ítalíu dags. 12. október 2000 (45108/98)[HTML]

Dómur MDE Gibertini gegn Ítalíu dags. 12. október 2000 (45109/98)[HTML]

Dómur MDE Grappio gegn Ítalíu dags. 12. október 2000 (45110/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mancini gegn Ítalíu dags. 12. október 2000 (44955/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Alvarez Sanchez gegn l'Spáni dags. 12. október 2000 (50720/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Salleras Llinares gegn l'Spáni dags. 12. október 2000 (52226/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sahin gegn Tyrklandi dags. 17. október 2000 (29874/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Özata o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. október 2000 (30453/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Mutlu og Yildiz gegn Tyrklandi dags. 17. október 2000 (30495/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Ercan gegn Tyrklandi dags. 17. október 2000 (31246/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Degerli gegn Tyrklandi dags. 17. október 2000 (31896/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sanli og Erol gegn Tyrklandi dags. 17. október 2000 (36760/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Hay gegn Bretlandi dags. 17. október 2000 (41894/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ahmadi, Saberdjan og Saberdjan gegn Litháen dags. 17. október 2000 (47701/99)[HTML]

Dómur MDE Karataş og Boğa gegn Tyrklandi dags. 17. október 2000 (24669/94)[HTML]

Dómur MDE L.C. gegn Belgíu dags. 17. október 2000 (30346/96)[HTML]

Dómur MDE Nunzio Conte gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (32765/96)[HTML]

Dómur MDE De Moucheron o.fl. gegn Frakklandi dags. 17. október 2000 (37051/97)[HTML]

Dómur MDE Karakasis gegn Grikklandi dags. 17. október 2000 (38194/97)[HTML]

Dómur MDE Klavdianos gegn Grikklandi dags. 17. október 2000 (38841/97)[HTML]

Dómur MDE O. gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (44335/98)[HTML]

Dómur MDE Silveri gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (44353/98)[HTML]

Dómur MDE Mazzotti gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (44354/98)[HTML]

Dómur MDE Musmeci gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (44355/98)[HTML]

Dómur MDE Palazzo gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (44356/98)[HTML]

Dómur MDE Palombo gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (44358/98)[HTML]

Dómur MDE Lippera Zaniboni gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (45055/98)[HTML]

Dómur MDE Studio Tecnico Amu S.A.S. gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (45056/98)[HTML]

Dómur MDE Rettura gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (45058/98)[HTML]

Dómur MDE Bono gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (45059/98)[HTML]

Dómur MDE X200 S.R.L. gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (45060/98)[HTML]

Dómur MDE S.S. gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (45061/98)[HTML]

Dómur MDE Domenico Ficara gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (45062/98)[HTML]

Dómur MDE Mari gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (45063/98)[HTML]

Dómur MDE Von Berger gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (45064/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Société Stratégies og Communication og Dumoulin gegn Belgíu dags. 17. október 2000 (37370/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Fashion Earrings, S.A. gegn l'Spáni dags. 17. október 2000 (43687/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Parisy gegn Frakklandi dags. 17. október 2000 (47923/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Alvarez Dapena o.fl. gegn l'Spáni dags. 17. október 2000 (47977/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Martinez Lopez gegn l'Spáni dags. 17. október 2000 (51734/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Karalevicius gegn Litháen og Rússlandi dags. 17. október 2000 (53254/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaplan gegn Tyrklandi dags. 17. október 2000 (26399/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Karakoc, Alpaslan og Akyol gegn Tyrklandi dags. 17. október 2000 (27692/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kajanen og Tuomaala gegn Finnlandi dags. 19. október 2000 (36401/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Marsali gegn Tyrklandi dags. 19. október 2000 (40077/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Aksac gegn Tyrklandi dags. 19. október 2000 (41956/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lanewala gegn Danmörku dags. 19. október 2000 (45485/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Rutkowski gegn Póllandi dags. 19. október 2000 (45995/99)[HTML]

Dómur MDE Włoch gegn Póllandi dags. 19. október 2000 (27785/95)[HTML]

Dómur MDE Ambruosi gegn Ítalíu dags. 19. október 2000 (31227/96)[HTML]

Dómur MDE Ikonomitsios gegn Grikklandi dags. 19. október 2000 (43615/98)[HTML]

Dómur MDE Zarmakoupis og Sakellaropoulos gegn Grikklandi dags. 19. október 2000 (44741/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Susini o.fl. gegn Frakklandi dags. 19. október 2000 (43716/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferreira Da Nave gegn le Portúgal dags. 19. október 2000 (49671/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Iatridis gegn Grikklandi dags. 19. október 2000 (31107/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsironis gegn Grikklandi dags. 19. október 2000 (44584/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zander gegn Hollandi dags. 24. október 2000 (32040/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Jasiuniene gegn Litháen dags. 24. október 2000 (41510/98)[HTML]

Ákvörðun MDE P.G. og J.H. gegn Bretlandi dags. 24. október 2000 (44787/98)[HTML]

Dómur MDE Büker gegn Tyrklandi dags. 24. október 2000 (29921/96)[HTML]

Dómur MDE Camps gegn Frakklandi dags. 24. október 2000 (42401/98)[HTML]

Dómur MDE Chapus gegn Frakklandi dags. 24. október 2000 (46693/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Duriez-Costes gegn Frakklandi dags. 24. október 2000 (50638/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Thivet gegn Frakklandi dags. 24. október 2000 (57071/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Bocek gegn Tékklandi dags. 24. október 2000 (49474/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Kudła gegn Póllandi dags. 26. október 2000 (30210/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Roldan Texeira o.fl. gegn Ítalíu dags. 26. október 2000 (40655/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kehayov gegn Búlgaríu dags. 26. október 2000 (41035/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Damla o.fl. gegn Þýskalandi dags. 26. október 2000 (61479/00)[HTML]

Dómur MDE G.J. gegn Lúxemborg dags. 26. október 2000 (21156/93)[HTML]

Dómur MDE Sobczyk gegn Póllandi dags. 26. október 2000 (25693/94 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Hasan og Chaush gegn Búlgaríu dags. 26. október 2000 (30985/96)[HTML]

Dómur MDE Castanheira Barros gegn Portúgal dags. 26. október 2000 (36945/97)[HTML]

Dómur MDE Leoni gegn Ítalíu dags. 26. október 2000 (43269/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Arevalo Fernandez gegn l'Spáni dags. 26. október 2000 (38869/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Sanles Sanles gegn l'Spáni dags. 26. október 2000 (48335/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Figueiredo Simoes gegn le Portúgal og Lúxemborg dags. 26. október 2000 (51806/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Wallmann gegn Austurríki dags. 31. október 2000 (42704/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Duyonov, Mirza, Sprygin og Ivanov gegn Bretlandi dags. 7. nóvember 2000 (36670/97)[HTML]

Ákvörðun MDE P.R. gegn Hollandi dags. 7. nóvember 2000 (39391/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pektas gegn Tyrklandi dags. 7. nóvember 2000 (39682/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Soysever gegn Tyrklandi dags. 7. nóvember 2000 (39826/98)[HTML]

Ákvörðun MDE United Christian Broadcasters Ltd gegn the Bretlandi dags. 7. nóvember 2000 (44802/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Blokker gegn Hollandi dags. 7. nóvember 2000 (45282/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Celikates o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. nóvember 2000 (45824/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kayseri gegn Tyrklandi dags. 7. nóvember 2000 (46643/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Yügürük gegn Tyrklandi dags. 7. nóvember 2000 (47500/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Birutis, Byla og Janutenas gegn Litháen dags. 7. nóvember 2000 (47698/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Alithia Publishing Company og Alecos Constantinides gegn Kýpur dags. 7. nóvember 2000 (53594/99)[HTML]

Dómur MDE Kingsley gegn Bretlandi dags. 7. nóvember 2000 (35605/97)[HTML]

Dómur MDE Anagnostopoulos o.fl. gegn Grikklandi dags. 7. nóvember 2000 (39374/98)[HTML]

Dómur MDE Lacombe gegn Frakklandi dags. 7. nóvember 2000 (44211/98)[HTML]

Dómur MDE Gaudino gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45873/99)[HTML]

Dómur MDE Pittoni gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45874/99)[HTML]

Dómur MDE Il Messaggero S.A.S. gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45876/99)[HTML]

Dómur MDE Piccirillo gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45878/99)[HTML]

Dómur MDE Turchini gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45879/99)[HTML]

Dómur MDE Ar.Ge.A. S.N.C. gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45881/99)[HTML]

Dómur MDE Cossu gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45884/99)[HTML]

Dómur MDE Iannelli gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45885/99)[HTML]

Dómur MDE Gratteri gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45886/99)[HTML]

Dómur MDE Roma gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45887/99)[HTML]

Dómur MDE Giarratana gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45888/99)[HTML]

Dómur MDE P.G.V. gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45889/99)[HTML]

Dómur MDE D'Antoni gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45890/99)[HTML]

Dómur MDE Piccolo gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45891/99)[HTML]

Dómur MDE Feffin gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45892/99)[HTML]

Dómur MDE M.A.I.E. S.N.C. gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45893/99)[HTML]

Dómur MDE Pernici og D'Ercole gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45894/99)[HTML]

Dómur MDE Santini gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45895/99)[HTML]

Dómur MDE Guidi gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45896/99)[HTML]

Dómur MDE Forte gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45897/99)[HTML]

Dómur MDE Di Teodoro o.fl. gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45898/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Maury gegn Frakklandi dags. 7. nóvember 2000 (36858/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Zvoristeanu gegn Frakklandi dags. 7. nóvember 2000 (47128/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sen gegn Hollandi dags. 7. nóvember 2000 (31465/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kwakye-Nti og Dufie gegn Hollandi dags. 7. nóvember 2000 (31519/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Odabasi gegn Tyrklandi dags. 7. nóvember 2000 (41618/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Iwánczuk gegn Póllandi dags. 9. nóvember 2000 (25196/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Schettini o.fl. gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (29529/95)[HTML]

Ákvörðun MDE D.G. gegn Írlandi dags. 9. nóvember 2000 (39474/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lampasova gegn Slóvakíu dags. 9. nóvember 2000 (43378/98)[HTML]

Ákvörðun MDE K.H.S. gegn Danmörku dags. 9. nóvember 2000 (44265/98)[HTML]

Dómur MDE Jóri gegn Slóvakíu dags. 9. nóvember 2000 (34753/97)[HTML]

Dómur MDE Göç gegn Tyrklandi dags. 9. nóvember 2000 (36590/97)[HTML]

Dómur MDE Zironi gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (37079/97)[HTML]

Dómur MDE Barbosa Araujo gegn Portúgal dags. 9. nóvember 2000 (39110/97)[HTML]

Dómur MDE F. S.P.A. gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (39164/98)[HTML]

Dómur MDE Spurio gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 9. nóvember 2000 (39705/98)[HTML]

Dómur MDE Capdeville gegn Portúgal dags. 9. nóvember 2000 (40250/98)[HTML]

Dómur MDE I.F. gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (40968/98)[HTML]

Dómur MDE Beltramo gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (40977/98)[HTML]

Dómur MDE Cobianchi gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 9. nóvember 2000 (43434/98)[HTML]

Dómur MDE Grass gegn Frakklandi dags. 9. nóvember 2000 (44066/98)[HTML]

Dómur MDE Cobianchi gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 9. nóvember 2000 (45852/99)[HTML]

Dómur MDE Lo Cicero gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (45853/99)[HTML]

Dómur MDE Savino gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (45854/99)[HTML]

Dómur MDE Fr.C. gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (45855/99)[HTML]

Dómur MDE Comella o.fl. gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (45857/99)[HTML]

Dómur MDE Tesconi gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (45858/99)[HTML]

Dómur MDE Giuseppina Caruso gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (45859/99)[HTML]

Dómur MDE Giuseppe Nicola og Luciano Caruso gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (45860/99)[HTML]

Dómur MDE Cavallaro gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (45861/99)[HTML]

Dómur MDE Tor Di Valle Costruzioni S.P.A. gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 9. nóvember 2000 (45862/99)[HTML]

Dómur MDE Tor Di Valle Costruzioni S.P.A. gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 9. nóvember 2000 (45863/99)[HTML]

Dómur MDE Tor Di Valle Costruzioni S.P.A. gegn Ítalíu (nr. 3) dags. 9. nóvember 2000 (45864/99)[HTML]

Dómur MDE Tor Di Valle Costruzioni S.P.A. gegn Ítalíu (nr. 4) dags. 9. nóvember 2000 (45865/99)[HTML]

Dómur MDE Tor Di Valle Costruzioni S.P.A. gegn Ítalíu (nr. 5) dags. 9. nóvember 2000 (45866/99)[HTML]

Dómur MDE Tor Di Valle Costruzioni S.P.A. gegn Ítalíu (nr. 6) dags. 9. nóvember 2000 (45867/99)[HTML]

Dómur MDE Filippello gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (45868/99)[HTML]

Dómur MDE Chiappetta gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (45869/99)[HTML]

Dómur MDE Ferrazzo o.fl. gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (45870/99)[HTML]

Dómur MDE D'Annibale gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (45872/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Casal Ortega o.fl. gegn le Portúgal dags. 9. nóvember 2000 (37789/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Giovine gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (39920/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Shebashov gegn Lettlandi dags. 9. nóvember 2000 (50065/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sissoyeva o.fl. gegn Lettlandi dags. 9. nóvember 2000 (60654/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Filiz og Kalkan gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (34481/97)[HTML]

Dómur MDE Ta Ş gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (24396/94)[HTML]

Dómur MDE B.T. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (26093/94 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yasar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (27697/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE T. gegn Austurríki dags. 14. nóvember 2000 (27783/95)[HTML]

Dómur MDE V.N.K. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (29888/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gunduz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (31249/96)[HTML]

Dómur MDE Annoni Di Gussola o.fl. gegn Frakklandi dags. 14. nóvember 2000 (31819/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Riepan gegn Austurríki dags. 14. nóvember 2000 (35115/97)[HTML]

Dómur MDE Piron gegn Frakklandi dags. 14. nóvember 2000 (36436/97)[HTML]

Dómur MDE P.V. gegn Frakklandi dags. 14. nóvember 2000 (38305/97)[HTML]

Dómur MDE Delgado gegn Frakklandi dags. 14. nóvember 2000 (38437/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Sciavilla gegn Ítalíu dags. 14. nóvember 2000 (36735/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Benamar o.fl. gegn Frakklandi dags. 14. nóvember 2000 (42216/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sanchez Ferriz og Montanana Sanchez gegn l'Spáni dags. 14. nóvember 2000 (44084/98)[HTML]

Ákvörðun MDE N.M. gegn Frakklandi dags. 14. nóvember 2000 (48453/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Deger gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (24934/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Avci gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (24935/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Orak gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (24936/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Koc gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (24937/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Boga gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (24938/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Dogan gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (24939/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Kizilgedik gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (24944/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Bog gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (24946/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Ekinci gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (24947/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Demir gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (24990/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Senses gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (24991/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Gerger gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Mansuroglu gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (42332/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gerger gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (43976/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ayhan gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (45585/99)[HTML]

Ákvörðun MDE J.L. gegn Finnlandi dags. 16. nóvember 2000 (32526/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Hutten-Czapska gegn Póllandi dags. 16. nóvember 2000 (35014/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Albayrak gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 2000 (38406/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Horvat gegn Króatíu dags. 16. nóvember 2000 (51585/99)[HTML]

Dómur MDE Tanribilir gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 2000 (21422/93)[HTML]

Dómur MDE Bi̇lgi̇n gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 2000 (23819/94)[HTML]

Dómur MDE Petersen gegn Danmörku dags. 16. nóvember 2000 (24989/94)[HTML]

Dómur MDE Bielectric Srl gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (36811/97)[HTML]

Dómur MDE Martins og Garcia Alves gegn Portúgal dags. 16. nóvember 2000 (37528/97)[HTML]

Dómur MDE Ribeiro Ferreira Ruah gegn Portúgal dags. 16. nóvember 2000 (38325/97)[HTML]

Dómur MDE Sotiris og Nikos Koutras Attee gegn Grikklandi dags. 16. nóvember 2000 (39442/98)[HTML]

Dómur MDE Rojas Morales gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (39676/98)[HTML]

Dómur MDE Vaccaro gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (41852/98)[HTML]

Dómur MDE Bacigalupi gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (45856/99)[HTML]

Dómur MDE Il Messaggero S.A.S. gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 16. nóvember 2000 (46516/99)[HTML]

Dómur MDE Il Messaggero S.A.S. gegn Ítalíu (nr. 3) dags. 16. nóvember 2000 (46517/99)[HTML]

Dómur MDE Il Messaggero S.A.S. gegn Ítalíu (nr. 4) dags. 16. nóvember 2000 (46518/99)[HTML]

Dómur MDE Il Messaggero S.A.S. gegn Ítalíu (nr. 5) dags. 16. nóvember 2000 (46519/99)[HTML]

Dómur MDE Dorigo gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46520/99)[HTML]

Dómur MDE Ciccardi gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46521/99)[HTML]

Dómur MDE Nolla gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46522/99)[HTML]

Dómur MDE Lonardi gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46523/99)[HTML]

Dómur MDE F., T. og E. gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46524/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Carboni gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46526/99)[HTML]

Dómur MDE Corsi gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46527/99)[HTML]

Dómur MDE Giannalia gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46528/99)[HTML]

Dómur MDE Iulio gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46530/99)[HTML]

Dómur MDE Giovannangeli gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46531/99)[HTML]

Dómur MDE Gaspare Conte gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46532/99)[HTML]

Dómur MDE F.L.S. gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46533/99)[HTML]

Dómur MDE Burghesu gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46534/99)[HTML]

Dómur MDE D.C. gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46536/99)[HTML]

Dómur MDE Cerulli og Zadra gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46537/99)[HTML]

Dómur MDE Francesco Costantini gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46538/99)[HTML]

Dómur MDE Tor Di Valle Costruzioni S.P.A. gegn Ítalíu (nr. 7) dags. 16. nóvember 2000 (46539/99)[HTML]

Dómur MDE Calbini gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46541/99)[HTML]

Dómur MDE Lanino gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46542/99)[HTML]

Dómur MDE G.S. og L.M. gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46543/99)[HTML]

Ákvörðun MDE De Simone gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (39739/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Uzeyir gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (60268/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaspers gegn Bretlandi dags. 21. nóvember 2000 (34547/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Siewert gegn Póllandi dags. 21. nóvember 2000 (44988/98)[HTML]

Dómur MDE Demi̇ray gegn Tyrklandi dags. 21. nóvember 2000 (27308/95)[HTML]

Dómur MDE D'Arrigo og Garrozzo gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (40216/98)[HTML]

Dómur MDE Senese gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (43295/98)[HTML]

Dómur MDE Cecchini gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (44332/98)[HTML]

Dómur MDE Miele gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (44338/98)[HTML]

Dómur MDE Piscopo gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (44357/98)[HTML]

Dómur MDE Di Muro gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (44363/98)[HTML]

Dómur MDE Calvani gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (44365/98)[HTML]

Dómur MDE Pagliacci og Marruco gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (44366/98)[HTML]

Dómur MDE G.G. gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (44367/98)[HTML]

Dómur MDE Sapia gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (44368/98)[HTML]

Dómur MDE Pe.C. gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (44369/98)[HTML]

Dómur MDE D'Innella gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (44370/98)[HTML]

Dómur MDE Canzano gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (44371/98)[HTML]

Dómur MDE Perosino gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (44372/98)[HTML]

Dómur MDE Pareschi gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (44373/98)[HTML]

Dómur MDE Arquilla gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (44374/98)[HTML]

Dómur MDE Iorio gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (44376/98)[HTML]

Dómur MDE D.G. gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (46507/99)[HTML]

Dómur MDE Teofili gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (46508/99)[HTML]

Dómur MDE Picconi gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (46509/99)[HTML]

Dómur MDE Catalano gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (46510/99)[HTML]

Dómur MDE Sparano gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (46512/99)[HTML]

Dómur MDE Rotiroti gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (46513/99)[HTML]

Dómur MDE Murru gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (46514/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ghoujdam gegn Frakklandi dags. 21. nóvember 2000 (43617/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cobo Jimenez gegn l'Spáni dags. 21. nóvember 2000 (51771/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kortak gegn Tyrklandi dags. 23. nóvember 2000 (34499/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Akin gegn Tyrklandi dags. 23. nóvember 2000 (34688/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE The Former King Of Greece o.fl. gegn Grikklandi dags. 23. nóvember 2000 (25701/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Michailov gegn Sviss dags. 23. nóvember 2000 (38014/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Minjat gegn Sviss dags. 23. nóvember 2000 (38223/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Soner, Yilmaz og Özcelik gegn Tyrklandi dags. 23. nóvember 2000 (40986/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kozlovs gegn Lettlandi dags. 23. nóvember 2000 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Matthews gegn Bretlandi dags. 28. nóvember 2000 (40302/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Stasaitis gegn Litháen dags. 28. nóvember 2000 (47679/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Treial gegn Eistlandi dags. 28. nóvember 2000 (48129/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Butkevicius gegn Litháen dags. 28. nóvember 2000 (48297/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sipavicius gegn Litháen dags. 28. nóvember 2000 (49093/99)[HTML]

Dómur MDE Rehbock gegn Slóveníu dags. 28. nóvember 2000 (29462/95)[HTML]

Dómur MDE Thurin gegn Frakklandi dags. 28. nóvember 2000 (32033/96)[HTML]

Dómur MDE Rösslhuber gegn Austurríki dags. 28. nóvember 2000 (32869/96)[HTML]

Dómur MDE Siegel gegn Frakklandi dags. 28. nóvember 2000 (36350/97)[HTML]

Dómur MDE Lucas gegn Frakklandi dags. 28. nóvember 2000 (37257/97)[HTML]

Dómur MDE Leclercq gegn Frakklandi dags. 28. nóvember 2000 (38398/97)[HTML]

Dómur MDE Bouriau gegn Frakklandi dags. 28. nóvember 2000 (39523/98)[HTML]

Dómur MDE Pulvirenti gegn Frakklandi dags. 28. nóvember 2000 (41526/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Besati gegn Ítalíu dags. 28. nóvember 2000 (44388/98)[HTML]

Ákvörðun MDE E.K. gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2000 (28496/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2000 (45733/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Bozkurt, Ceylan, Yavuz og Karakas gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2000 (46388/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Duran gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2000 (47654/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Taydas og Özer gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2000 (48805/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Dogan gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2000 (49503/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Simsek gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2000 (50118/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Süvariogullari o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2000 (50119/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kececi gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2000 (52701/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Nikula gegn Finnlandi dags. 30. nóvember 2000 (31611/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Skowronski gegn Póllandi dags. 30. nóvember 2000 (37609/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Panek gegn Póllandi dags. 30. nóvember 2000 (38663/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Peryt gegn Póllandi dags. 30. nóvember 2000 (42042/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Potas gegn Póllandi dags. 30. nóvember 2000 (42615/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Obasa gegn Bretlandi dags. 30. nóvember 2000 (50034/99)[HTML]

Dómur MDE Edoardo Palumbo gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 2000 (15919/89)[HTML]

Dómur MDE G.B. gegn Sviss dags. 30. nóvember 2000 (27426/95)[HTML]

Dómur MDE M.B. gegn Sviss dags. 30. nóvember 2000 (28256/95)[HTML]

Dómur MDE M.A. o.fl. gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 2000 (44814/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE La Parola o.fl. gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 2000 (39712/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pastificio Attilio Mastromauro S.R.L. gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 2000 (47479/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Günay o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. nóvember 2000 (31850/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kolosovskiy gegn Lettlandi dags. 30. nóvember 2000 (50183/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Oguz og Oguz gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (26145/95)[HTML]

Ákvörðun MDE G.W. gegn Bretlandi dags. 5. desember 2000 (34155/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Le Petit gegn Bretlandi dags. 5. desember 2000 (35574/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Marlow gegn Bretlandi dags. 5. desember 2000 (42015/98)[HTML]

Ákvörðun MDE O.Ö. gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (42137/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ükünc og Günes gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (42775/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Duman gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (42788/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Randall gegn Bretlandi dags. 5. desember 2000 (44014/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Dagli gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (45373/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Aksoy gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (45376/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Dal og Özen gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (45378/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Özdas gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (45555/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Akbulut gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (45624/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Önce gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (45627/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Baspinar gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (45631/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Balci gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (45822/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Acarca gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (45823/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sert gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (47491/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Gündogdu gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (47503/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Balci gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (48718/99)[HTML]

Dómur MDE Özcan gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (31831/96)[HTML]

Dómur MDE Bekdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (31853/96)[HTML]

Dómur MDE Can gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (33369/96)[HTML]

Dómur MDE Polat gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (33645/96)[HTML]

Dómur MDE Kiliç Kalkan gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 ()[HTML]

Dómur MDE Motiere gegn Frakklandi dags. 5. desember 2000 (39615/98)[HTML]

Dómur MDE Mosticchio gegn Ítalíu dags. 5. desember 2000 (41808/98)[HTML]

Dómur MDE Burgorgue gegn Frakklandi dags. 5. desember 2000 (43624/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mills gegn Bretlandi og Þýskalandi dags. 5. desember 2000 (35685/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Varli o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (38586/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Akdeniz gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (39667/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sahin gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (42605/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kürkcü gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (43996/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Craxi gegn Ítalíu dags. 7. desember 2000 (25337/94)[HTML]

Ákvörðun MDE H.M. gegn Sviss dags. 7. desember 2000 ()[HTML]

Ákvörðun MDE H.M. gegn Sviss dags. 7. desember 2000 (39187/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Drosopoulos gegn Grikklandi dags. 7. desember 2000 (40442/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lazarevic gegn Króatíu dags. 7. desember 2000 (50115/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Fütterer gegn Króatíu dags. 7. desember 2000 (52634/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Mikulić gegn Króatíu dags. 7. desember 2000 (53176/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Caglar gegn Þýskalandi dags. 7. desember 2000 (62444/00)[HTML]

Dómur MDE Valle gegn Finnlandi dags. 7. desember 2000 (28808/95)[HTML]

Dómur MDE Zoon gegn Hollandi dags. 7. desember 2000 (29202/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Sahin gegn Þýskalandi dags. 12. desember 2000 (30943/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sommerfeld gegn Þýskalandi dags. 12. desember 2000 (31871/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Hoffmann gegn Þýskalandi dags. 12. desember 2000 (34045/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Gora gegn Póllandi dags. 12. desember 2000 (38811/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Mcshane gegn Bretlandi dags. 12. desember 2000 (43290/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Schmelzer gegn Þýskalandi dags. 12. desember 2000 (45176/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Truhli gegn Króatíu dags. 12. desember 2000 (45424/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Koral gegn Póllandi dags. 12. desember 2000 (52518/99)[HTML]

Dómur MDE Ballestra gegn Frakklandi dags. 12. desember 2000 (28660/95)[HTML]

Dómur MDE Geneste gegn Frakklandi dags. 12. desember 2000 (48994/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Bahia Nova S.A. gegn l'Spáni dags. 12. desember 2000 (50924/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Campmany Y Diez De Revenga og Lopez-Galiacho Perona gegn l'Spáni dags. 12. desember 2000 (54224/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdem o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. desember 2000 (35980/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Nivette gegn Frakklandi dags. 14. desember 2000 (44190/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Olszewski gegn Póllandi dags. 14. desember 2000 (55264/00)[HTML]

Dómur MDE Gül gegn Tyrklandi dags. 14. desember 2000 (22676/93)[HTML]

Dómur MDE The Institute Of French Priests o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. desember 2000 (26308/95)[HTML]

Dómur MDE Jeznach gegn Póllandi dags. 14. desember 2000 (27580/95)[HTML]

Dómur MDE H.L. gegn Finnlandi dags. 14. desember 2000 (33600/96)[HTML]

Dómur MDE Malinowska gegn Póllandi dags. 14. desember 2000 (35843/97)[HTML]

Dómur MDE Kallitsis gegn Grikklandi dags. 14. desember 2000 (46351/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Nivette gegn Frakklandi dags. 14. desember 2000 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Adriani gegn Ítalíu dags. 14. desember 2000 (46515/99)[HTML]

Ákvörðun MDE De Diego Nafria gegn l'Spáni dags. 14. desember 2000 (46833/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Perna gegn Ítalíu dags. 14. desember 2000 (48898/99)[HTML]

Dómur MDE R. gegn Austurríki dags. 19. desember 2000 (32502/96)[HTML]

Dómur MDE S. gegn Austurríki dags. 19. desember 2000 (33732/96)[HTML]

Dómur MDE Edelmayer gegn Austurríki dags. 19. desember 2000 (33979/96)[HTML]

Dómur MDE Freunberger gegn Austurríki dags. 19. desember 2000 (34186/96)[HTML]

Dómur MDE Principe o.fl. gegn Ítalíu dags. 19. desember 2000 (44330/98)[HTML]

Dómur MDE Marcotrigiano gegn Ítalíu dags. 19. desember 2000 (44344/98)[HTML]

Dómur MDE Egmez gegn Kýpur dags. 21. desember 2000 (30873/96)[HTML]

Dómur MDE Vodeničarov gegn Slóvakíu dags. 21. desember 2000 (24530/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Varey gegn the United Kingdom dags. 21. desember 2000 (26662/95)[HTML]

Dómur MDE Büyükdag gegn Tyrklandi dags. 21. desember 2000 (28340/95)[HTML]

Dómur MDE Kliniecki gegn Póllandi dags. 21. desember 2000 (31387/96)[HTML]

Dómur MDE Rinzivillo gegn Ítalíu dags. 21. desember 2000 (31543/96)[HTML]

Dómur MDE Wasilewski gegn Póllandi dags. 21. desember 2000 (32734/96)[HTML]

Dómur MDE Croke gegn Írlandi dags. 21. desember 2000 (33267/96)[HTML]

Dómur MDE Jabłoń Ski gegn Póllandi dags. 21. desember 2000 (33492/96)[HTML]

Dómur MDE Wettstein gegn Sviss dags. 21. desember 2000 (33958/96)[HTML]

Dómur MDE Heaney og Mcguinness gegn Írlandi dags. 21. desember 2000 (34720/97)[HTML]

Dómur MDE Quinn gegn Írlandi dags. 21. desember 2000 (36887/97)[HTML]

Dómur MDE F.S. gegn Ítalíu dags. 21. desember 2000 (44471/98)[HTML]

Dómur MDE Catania og Zuppelli gegn Ítalíu dags. 21. desember 2000 (45075/98)[HTML]

Dómur MDE Murru gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 21. desember 2000 (45091/98)[HTML]

Dómur MDE Murru gegn Ítalíu (nr. 3) dags. 21. desember 2000 (45095/98)[HTML]

Dómur MDE Franchina gegn Ítalíu dags. 21. desember 2000 (46529/99)[HTML]

Ákvörðun MDE M.M. gegn Bretlandi dags. 8. janúar 2001 (58374/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Dichand, Krone-Verlag Gmbh & Co. Kg og Krone-Verlag Gmbh gegn Austurríki dags. 9. janúar 2001 (29271/95)[HTML]

Ákvörðun MDE J.M. gegn Hollandi dags. 9. janúar 2001 (38047/97)[HTML]

Dómur MDE Kawka gegn Póllandi dags. 9. janúar 2001 (25874/94)[HTML]

Dómur MDE Natoli gegn Ítalíu dags. 9. janúar 2001 (26161/95)[HTML]

Dómur MDE Beck gegn Svíþjóð dags. 9. janúar 2001 (26978/95)[HTML]

Dómur MDE Muonio Saami Village gegn Svíþjóð dags. 9. janúar 2001 (28222/95)[HTML]

Dómur MDE Salvatore gegn Ítalíu dags. 9. janúar 2001 (37827/97)[HTML]

Dómur MDE Sahli gegn Belgíu dags. 9. janúar 2001 (38707/97)[HTML]

Dómur MDE Centioni o.fl. gegn Ítalíu dags. 9. janúar 2001 (41807/98)[HTML]

Dómur MDE Aldo Piccirillo gegn Ítalíu dags. 9. janúar 2001 (41812/98)[HTML]

Dómur MDE Musiani gegn Ítalíu dags. 9. janúar 2001 (41813/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ouendeno gegn Frakklandi dags. 9. janúar 2001 (39996/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pena gegn Frakklandi dags. 9. janúar 2001 (40922/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Blondet gegn Frakklandi dags. 9. janúar 2001 (49451/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sibaud gegn Frakklandi dags. 9. janúar 2001 (51069/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kürküt gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 2001 (24933/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Parlak, Aktürk og Tay gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 2001 (24942/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Okuyucu, Kara og Bilmen gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 2001 (28014/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cakmak gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 2001 (31882/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferme, Ferme og Kostrevc gegn Slóveníu dags. 9. janúar 2001 (47869/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Nicol og Selvanayagam gegn Bretlandi dags. 11. janúar 2001 (32213/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Atanassov gegn Búlgaríu dags. 11. janúar 2001 (35647/97)[HTML]

Dómur MDE Lunari gegn Ítalíu dags. 11. janúar 2001 (21463/93)[HTML]

Dómur MDE Tanganelli gegn Ítalíu dags. 11. janúar 2001 (23424/94)[HTML]

Dómur MDE P.M. gegn Ítalíu dags. 11. janúar 2001 (24650/94)[HTML]

Dómur MDE N.C. gegn Ítalíu dags. 11. janúar 2001 (24952/94)[HTML]

Dómur MDE Magyar gegn Ungverjalandi dags. 11. janúar 2001 (32396/96)[HTML]

Dómur MDE Platakou gegn Grikklandi dags. 11. janúar 2001 (38460/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Xhavara o.fl. gegn Ítalíu og l dags. 11. janúar 2001 (39473/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Inocêncio gegn le Portúgal dags. 11. janúar 2001 (43862/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Billebro-Tachritzoglou gegn Svíþjóð dags. 16. janúar 2001 (29536/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Familjen Denev Pensionsstiftelse og Denev gegn Svíþjóð dags. 16. janúar 2001 (33412/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Stockholms Modegarn Ab gegn Svíþjóð dags. 16. janúar 2001 (38993/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Solhan gegn Hollandi dags. 16. janúar 2001 (48784/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Gaidjurgis gegn Litháen dags. 16. janúar 2001 (49098/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Jursa gegn Litháen dags. 16. janúar 2001 (50032/99)[HTML]

Dómur MDE Ait-Said gegn Frakklandi dags. 16. janúar 2001 (42224/98)[HTML]

Dómur MDE Iorillo gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (45875/99)[HTML]

Dómur MDE C. Ar.L. gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 16. janúar 2001 (45882/99)[HTML]

Dómur MDE C. Ar.L. gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 16. janúar 2001 (45883/99)[HTML]

Dómur MDE Verini gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 16. janúar 2001 (46982/99)[HTML]

Dómur MDE Verini gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 16. janúar 2001 (46983/99)[HTML]

Dómur MDE Ravignani gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (46984/99)[HTML]

Dómur MDE M.Q. gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (46985/99)[HTML]

Dómur MDE Ianni gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (46986/99)[HTML]

Dómur MDE Arienzo gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (46987/99)[HTML]

Dómur MDE Silvia Ricci gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (46988/99)[HTML]

Dómur MDE Ciabocco gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (46989/99)[HTML]

Dómur MDE Carmelo Gallo gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (46990/99)[HTML]

Dómur MDE Paolelli gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (46991/99)[HTML]

Dómur MDE Verini gegn Ítalíu (nr. 3) dags. 16. janúar 2001 (46992/99)[HTML]

Dómur MDE Antonini gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (46993/99)[HTML]

Dómur MDE Mancinelli gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (46994/99)[HTML]

Dómur MDE Berto gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (46995/99)[HTML]

Dómur MDE Fracchia gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (46996/99)[HTML]

Dómur MDE G. Giappichelli Editore S.R.L. gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (46997/99)[HTML]

Dómur MDE Elio Ciuffetelli gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (46999/99)[HTML]

Dómur MDE P.I. gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (47000/99)[HTML]

Dómur MDE Baldini gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (47001/99)[HTML]

Dómur MDE Storti gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (47002/99)[HTML]

Dómur MDE Piccoli gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (47003/99)[HTML]

Dómur MDE Cantu gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (47004/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Piss gegn Frakklandi dags. 16. janúar 2001 (46026/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Cisse gegn Frakklandi dags. 16. janúar 2001 (51346/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Goth gegn Frakklandi dags. 16. janúar 2001 (53613/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Temizkan gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 2001 (41990/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Berlinski gegn Póllandi dags. 18. janúar 2001 (27715/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuibishev gegn Búlgaríu dags. 18. janúar 2001 (39271/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Parsil gegn Tyrklandi dags. 18. janúar 2001 (39465/98)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Coster gegn Bretlandi dags. 18. janúar 2001 (24876/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Beard gegn the United Kingdom dags. 18. janúar 2001 (24882/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Jane Smith gegn Bretlandi dags. 18. janúar 2001 (25154/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Lee gegn Bretlandi dags. 18. janúar 2001 (25289/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Chapman gegn Bretlandi dags. 18. janúar 2001 (27238/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Zaoui gegn Sviss dags. 18. janúar 2001 (41615/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Renda Martins gegn le Portúgal dags. 18. janúar 2001 (50085/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Revoldini o.fl. gegn Lúxemborg dags. 18. janúar 2001 (50595/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Buchberger gegn Austurríki dags. 23. janúar 2001 (32899/96)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Brumărescu gegn Rúmeníu dags. 23. janúar 2001 (28342/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Peri̇nçek og Parti Des Travailleurs gegn Tyrklandi dags. 23. janúar 2001 (46669/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Soysal gegn Tyrklandi dags. 23. janúar 2001 (50091/99)[HTML]

Ákvörðun MDE A.W. og F.W. gegn Finnlandi dags. 25. janúar 2001 (26570/95)[HTML]

Ákvörðun MDE J.R. gegn Finnlandi dags. 25. janúar 2001 (27262/95)[HTML]

Ákvörðun MDE K.A. gegn Finnlandi dags. 25. janúar 2001 (27751/95)[HTML]

Ákvörðun MDE M.C. gegn Finnlandi dags. 25. janúar 2001 (28460/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Al-Nashif gegn Búlgaríu dags. 25. janúar 2001 (50963/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Pitalugue og Della Giustina gegn Frakklandi dags. 25. janúar 2001 (48217/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Teytaud o.fl. gegn Frakklandi dags. 25. janúar 2001 (48754/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ottomani gegn Frakklandi dags. 25. janúar 2001 (49857/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Pantano gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2001 (60851/00)[HTML]

Dómur MDE Dulaş gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (25801/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Lanz gegn Austurríki dags. 30. janúar 2001 (24430/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Özler gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (25753/94)[HTML]

Ákvörðun MDE M.M. gegn Hollandi dags. 30. janúar 2001 (39339/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Eatson gegn Bretlandi dags. 30. janúar 2001 (39664/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ezeh og Connors gegn Bretlandi dags. 30. janúar 2001 (39665/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Smith gegn Bretlandi dags. 30. janúar 2001 (40435/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tezel gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (43923/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Porter gegn Bretlandi dags. 30. janúar 2001 (47953/99)[HTML]

Dómur MDE Aktas o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19264/92)[HTML]

Dómur MDE Atak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19265/92)[HTML]

Dómur MDE Baltekin gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19266/92)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Bilgin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19267/92)[HTML]

Dómur MDE Saniye Bilgin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19268/92)[HTML]

Dómur MDE Bozkurt o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19269/92)[HTML]

Dómur MDE Ilhan Buzcu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19270/92)[HTML]

Dómur MDE Nuriye Buzcu gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19271/92)[HTML]

Dómur MDE Calkan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19272/92)[HTML]

Dómur MDE Capar gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19273/92)[HTML]

Dómur MDE Hamdi Celebi gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19274/92)[HTML]

Dómur MDE Yusuf Celebi gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19275/92)[HTML]

Dómur MDE Ciplak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19276/92)[HTML]

Dómur MDE Danis gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19277/92)[HTML]

Dómur MDE Erol gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19278/92)[HTML]

Dómur MDE Gocmen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19279/92)[HTML]

Dómur MDE Gokgoz gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19280/92)[HTML]

Dómur MDE Gokmen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19281/92)[HTML]

Dómur MDE Ayse Isik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19283/92)[HTML]

Dómur MDE Yilmaz Isik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19284/92)[HTML]

Dómur MDE Cemile Karabulut o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19285/92)[HTML]

Dómur MDE Sefer Karabulut gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19286/92)[HTML]

Dómur MDE Ozen gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19287/92)[HTML]

Dómur MDE Oztekin gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19288/92)[HTML]

Dómur MDE Holzinger gegn Austurríki (nr. 1) dags. 30. janúar 2001 (23459/94)[HTML]

Dómur MDE Cihan gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (25724/94)[HTML]

Dómur MDE Holzinger (No. 2) gegn Austurríki dags. 30. janúar 2001 (28898/95)[HTML]

Dómur MDE Basic gegn Austurríki dags. 30. janúar 2001 (29800/96)[HTML]

Dómur MDE Pallanich gegn Austurríki dags. 30. janúar 2001 (30160/96)[HTML]

Dómur MDE Walder gegn Austurríki dags. 30. janúar 2001 (33915/96)[HTML]

Dómur MDE Vaudelle gegn Frakklandi dags. 30. janúar 2001 (35683/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Vermeersch gegn Frakklandi dags. 30. janúar 2001 (39277/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Akbay gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (32598/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Altan gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (32985/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Vasicek gegn Tékklandi dags. 30. janúar 2001 (36685/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Dudova og Duda gegn Tékklandi dags. 30. janúar 2001 (40224/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Couderc gegn Tékklandi dags. 30. janúar 2001 (54429/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kurakova gegn Slóvakíu dags. 1. febrúar 2001 (37895/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kopecký gegn Slóvakíu dags. 1. febrúar 2001 (44912/98)[HTML]

Dómur MDE Fernandes Cascao gegn Portúgal dags. 1. febrúar 2001 (37845/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Torroja Gascon gegn l'Spáni dags. 1. febrúar 2001 (55528/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Göztok gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2001 (35830/97)[HTML]

Dómur MDE Beer gegn Austurríki dags. 6. febrúar 2001 (30428/96)[HTML]

Dómur MDE Wilkinson og Allen gegn Bretlandi dags. 6. febrúar 2001 (31145/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tammer gegn Eistlandi dags. 6. febrúar 2001 (41205/98)[HTML]

Dómur MDE Bensaid gegn Bretlandi dags. 6. febrúar 2001 (44599/98)[HTML]

Ákvörðun MDE B.T. gegn Frakklandi dags. 6. febrúar 2001 (40098/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ghazouani gegn Frakklandi dags. 6. febrúar 2001 (40375/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Deljijaj gegn Þýskalandi dags. 8. febrúar 2001 (35424/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Pitkevich gegn Rússlandi dags. 8. febrúar 2001 (47936/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Palacios Garriz gegn l'Spáni dags. 8. febrúar 2001 (46345/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Rodriguez Valin gegn l'Spáni dags. 8. febrúar 2001 (47792/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Podkolzina gegn Lettlandi dags. 8. febrúar 2001 (46726/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Lunde gegn Noregi dags. 13. febrúar 2001 (38318/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Slichko gegn Tékklandi dags. 13. febrúar 2001 (45086/98)[HTML]

Dómur MDE Garcia Alva gegn Þýskalandi dags. 13. febrúar 2001 (23541/94)[HTML]

Dómur MDE Lietzow gegn Þýskalandi dags. 13. febrúar 2001 (24479/94)[HTML]

Dómur MDE Schöps gegn Þýskalandi dags. 13. febrúar 2001 (25116/94)[HTML]

Dómur MDE Krombach gegn Frakklandi dags. 13. febrúar 2001 (29731/96)[HTML]

Dómur MDE Richet gegn Frakklandi dags. 13. febrúar 2001 (34947/97)[HTML]

Dómur MDE Gombert og Gochgarian gegn Frakklandi dags. 13. febrúar 2001 (39779/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ezzouhdi gegn Frakklandi dags. 13. febrúar 2001 (47160/99)[HTML]

Ákvörðun MDE G.L. gegn Ítalíu dags. 13. febrúar 2001 (51666/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Yesiltepe gegn Tyrklandi dags. 13. febrúar 2001 (28011/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Karatepe og Kirt gegn Tyrklandi dags. 13. febrúar 2001 (28013/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yagmurdereli gegn Tyrklandi dags. 13. febrúar 2001 (29590/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Feri̇dun Yazar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. febrúar 2001 (42713/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya gegn Tyrklandi dags. 13. febrúar 2001 (44054/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Konuk gegn Tyrklandi dags. 13. febrúar 2001 (49523/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Colak gegn Tyrklandi dags. 13. febrúar 2001 (53530/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Olstowski gegn Póllandi dags. 15. febrúar 2001 (34052/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Aschan o.fl. gegn Finnlandi dags. 15. febrúar 2001 (37858/97)[HTML]

Dómur MDE Pialopoulos o.fl. gegn Grikklandi dags. 15. febrúar 2001 (37095/97)[HTML]

Ákvörðun MDE S.I. Chissiez Bon Attrait gegn Sviss dags. 15. febrúar 2001 (42388/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Dahlab gegn Sviss dags. 15. febrúar 2001 (42393/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Önder gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2001 (40512/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin Tatlav gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2001 (50692/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Dalgic gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2001 (51416/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Pupedis gegn Lettlandi dags. 15. febrúar 2001 (53631/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kovalenok gegn Lettlandi dags. 15. febrúar 2001 (54264/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Chevanova og Sevanovs gegn Lettlandi dags. 15. febrúar 2001 (58822/00)[HTML]

Dómur MDE Cankoçak gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 2001 (25182/94 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kurzac gegn Póllandi dags. 22. febrúar 2001 (31382/96)[HTML]

Dómur MDE Szeloch gegn Póllandi dags. 22. febrúar 2001 (33079/96)[HTML]

Dómur MDE Çi̇çek gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2001 (25704/94)[HTML]

Dómur MDE Jerusalem gegn Austurríki dags. 27. febrúar 2001 (26958/95)[HTML]

Dómur MDE Ecer og Zeyrek gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2001 (29295/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Alpay gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2001 (30947/96)[HTML]

Dómur MDE Ismihan Özel o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2001 (31963/96)[HTML]

Dómur MDE Lucà gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (33354/96)[HTML]

Dómur MDE R. gegn Belgíu dags. 27. febrúar 2001 (33919/96)[HTML]

Dómur MDE Adoud og Bosoni gegn Frakklandi dags. 27. febrúar 2001 (35237/97 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Milazzotto gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (35345/97)[HTML]

Dómur MDE Galata o.fl. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (35956/97)[HTML]

Dómur MDE Giampietro gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (37170/97)[HTML]

Dómur MDE Abdouni gegn Frakklandi dags. 27. febrúar 2001 (37838/97)[HTML]

Dómur MDE Donnadieu gegn Frakklandi dags. 27. febrúar 2001 (39066/97)[HTML]

Dómur MDE Santelli gegn Frakklandi dags. 27. febrúar 2001 (40717/98)[HTML]

Dómur MDE Ciotta gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (41804/98)[HTML]

Dómur MDE Arivella gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (41805/98)[HTML]

Dómur MDE Alesiani og 510 Others gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (41806/98)[HTML]

Dómur MDE Comitini gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (41811/98)[HTML]

Dómur MDE Pettirossi gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44380/98)[HTML]

Dómur MDE Cornaglia gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44385/98)[HTML]

Dómur MDE Liberatori gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44394/98)[HTML]

Dómur MDE Visentin gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44395/98)[HTML]

Dómur MDE G.B. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44397/98)[HTML]

Dómur MDE Valentino gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44398/98)[HTML]

Dómur MDE Salzano gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44404/98)[HTML]

Dómur MDE M. S.R.L. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44406/98)[HTML]

Dómur MDE Tagliabue gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44417/98)[HTML]

Dómur MDE Sbrojavacca-Pietrobon gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44419/98)[HTML]

Dómur MDE Mauri gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44420/98)[HTML]

Dómur MDE Marzinotto gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44422/98)[HTML]

Dómur MDE Michele Tedesco gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44425/98)[HTML]

Dómur MDE Beluzzi o.fl. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44431/98)[HTML]

Dómur MDE Berlani gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44435/98)[HTML]

Dómur MDE Buffalo S.R.L. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44436/98)[HTML]

Dómur MDE Bocca gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44437/98)[HTML]

Dómur MDE Transpadini gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44439/98)[HTML]

Dómur MDE Bevilacqua gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44442/98)[HTML]

Dómur MDE Marchi gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44443/98)[HTML]

Dómur MDE W.I.E. S.N.C. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44445/98)[HTML]

Dómur MDE Ianniti o.fl. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44447/98)[HTML]

Dómur MDE Cultraro gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (45880/99)[HTML]

Dómur MDE Adriani gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (46515/99)[HTML]

Dómur MDE Gianni gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (47773/99)[HTML]

Dómur MDE Conti gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (47774/99)[HTML]

Dómur MDE Ilardi gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (47777/99)[HTML]

Dómur MDE Berktay gegn Tyrklandi dags. 1. mars 2001 (22493/93)[HTML]

Dómur MDE Gelgec og Ozdemir gegn Tyrklandi dags. 1. mars 2001 (27700/95)[HTML]

Dómur MDE Dallos gegn Ungverjalandi dags. 1. mars 2001 (29082/95)[HTML]

Dómur MDE Patane gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (29898/96)[HTML]

Dómur MDE Castiglioni gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (30877/96)[HTML]

Dómur MDE Gimigliano gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (30918/96)[HTML]

Dómur MDE I.Fr. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (31930/96)[HTML]

Dómur MDE R.M. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (32403/96)[HTML]

Dómur MDE B. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (32465/96)[HTML]

Dómur MDE Sborchia og Tognarini gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (33116/96)[HTML]

Dómur MDE Paris gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (33602/96)[HTML]

Dómur MDE Ciacci gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (38878/97)[HTML]

Dómur MDE L.G.S. S.P.A. gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 1. mars 2001 (39487/98)[HTML]

Dómur MDE Mangascia gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (41206/98)[HTML]

Dómur MDE Del Giudice gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (42351/98)[HTML]

Dómur MDE Pasquale De Simone gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (42520/98)[HTML]

Dómur MDE Visintin gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (43199/98)[HTML]

Dómur MDE Malama gegn Grikklandi dags. 1. mars 2001 (43622/98)[HTML]

Dómur MDE Bonelli gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44457/98)[HTML]

Dómur MDE Roberto Sacchi gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44461/98)[HTML]

Dómur MDE Zanasi gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44462/98)[HTML]

Dómur MDE Ada Maccari gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44464/98)[HTML]

Dómur MDE Rigutto gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44465/98)[HTML]

Dómur MDE Valerio Santoro gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44466/98)[HTML]

Dómur MDE P.B. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44468/98)[HTML]

Dómur MDE Spada gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44470/98)[HTML]

Dómur MDE Valeria Rossi gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44472/98)[HTML]

Dómur MDE A.C. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44481/98)[HTML]

Dómur MDE Tebaldi gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44486/98)[HTML]

Dómur MDE Vecchi o.fl. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44488/98)[HTML]

Dómur MDE Murgia gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44490/98)[HTML]

Dómur MDE Sonego gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44491/98)[HTML]

Dómur MDE O.P. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44494/98)[HTML]

Dómur MDE Cova gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44500/98)[HTML]

Dómur MDE Citterio og Angiolillo gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44504/98)[HTML]

Dómur MDE Shipcare S.R.L. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44505/98)[HTML]

Dómur MDE Bellagamba gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44511/98)[HTML]

Dómur MDE Mari og Mangini gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44517/98)[HTML]

Dómur MDE Rossana Ferrari gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44527/98)[HTML]

Dómur MDE Vecchini gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44528/98)[HTML]

Dómur MDE Venturini gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44534/98)[HTML]

Dómur MDE Orlandi gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44943/98)[HTML]

Dómur MDE Marcolongo gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46957/99)[HTML]

Dómur MDE Ardemagni og Ripa gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46958/99)[HTML]

Dómur MDE Circo o.fl. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46959/99)[HTML]

Dómur MDE Trimboli gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46960/99)[HTML]

Dómur MDE Maletti gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46961/99)[HTML]

Dómur MDE Lucas International S.R.L. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46962/99)[HTML]

Dómur MDE Galie gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46963/99)[HTML]

Dómur MDE Alpites S.P.A. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46964/99)[HTML]

Dómur MDE Franceschetti og Odorico gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46965/99)[HTML]

Dómur MDE Massaro gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46966/99)[HTML]

Dómur MDE Procaccianti gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46967/99)[HTML]

Dómur MDE Falconi gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46968/99)[HTML]

Dómur MDE Procopio gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46969/99)[HTML]

Dómur MDE F.T. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46971/99)[HTML]

Dómur MDE Morelli og Nerattini gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46973/99)[HTML]

Dómur MDE Risola gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46974/99)[HTML]

Dómur MDE Di Gabriele gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46975/99)[HTML]

Dómur MDE Di Motoli o.fl. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46976/99)[HTML]

Dómur MDE Vaccarisi gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46977/99)[HTML]

Dómur MDE F.P. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46978/99)[HTML]

Dómur MDE Francesca Mastrantonio gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46979/99)[HTML]

Dómur MDE C.L. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46980/99)[HTML]

Dómur MDE Ciuffetti gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (47779/99)[HTML]

Dómur MDE Santorum gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (47780/99)[HTML]

Dómur MDE Farinosi og Barattelli gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (47781/99)[HTML]

Dómur MDE Marcotrigiano gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 1. mars 2001 (47783/99)[HTML]

Dómur MDE Martinetti o.fl. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (47784/99)[HTML]

Dómur MDE Angemi gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (47785/99)[HTML]

Dómur MDE G.V. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (47786/99)[HTML]

Dómur MDE Mehdi Zana gegn Tyrklandi dags. 6. mars 2001 (29851/96)[HTML]

Dómur MDE Jakola gegn Svíþjóð dags. 6. mars 2001 (32531/96)[HTML]

Dómur MDE Çavuşoğlu gegn Tyrklandi dags. 6. mars 2001 (32983/96)[HTML]

Dómur MDE Dougoz gegn Grikklandi dags. 6. mars 2001 (40907/98)[HTML]

Dómur MDE Hilal gegn Bretlandi dags. 6. mars 2001 (45276/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Pantea gegn Rúmeníu dags. 6. mars 2001 (33343/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Hamaïdi gegn Frakklandi dags. 6. mars 2001 (39291/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Seguin gegn Frakklandi dags. 6. mars 2001 (42400/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Vincent gegn Frakklandi dags. 6. mars 2001 (51507/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Demirel og Köylüoglu gegn Tyrklandi dags. 6. mars 2001 (36113/97)[HTML]

Ákvörðun MDE M.B. gegn Póllandi dags. 8. mars 2001 (34091/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Cerin gegn Króatíu dags. 8. mars 2001 (54727/00)[HTML]

Dómur MDE I.O. gegn Sviss dags. 8. mars 2001 (21529/93)[HTML]

Dómur MDE Guglielmi gegn Ítalíu dags. 8. mars 2001 (32659/96)[HTML]

Dómur MDE Pinto De Oliveira gegn Portúgal dags. 8. mars 2001 (39297/98)[HTML]

Dómur MDE Minnema gegn Portúgal dags. 8. mars 2001 (39300/98)[HTML]

Dómur MDE Fanelli gegn Ítalíu dags. 8. mars 2001 (44361/98)[HTML]

Dómur MDE B.S. gegn Ítalíu dags. 8. mars 2001 (44364/98)[HTML]

Dómur MDE Yang Chun Jin Alias Yang Xiaolin gegn Ungverjalandi dags. 8. mars 2001 (58073/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Moldovan o.fl. og Rostas o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2001 (41138/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Čonka og Ligue Des Droits De L'Homme gegn Belgíu dags. 13. mars 2001 (51564/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Koua Poirrez gegn Frakklandi dags. 13. mars 2001 (40892/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Salgado gegn Frakklandi dags. 13. mars 2001 (41524/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Satik, Camli, Satik og Marasli gegn Tyrklandi dags. 13. mars 2001 (24737/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Karatas gegn Tyrklandi dags. 13. mars 2001 (33179/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sunal gegn Tyrklandi dags. 13. mars 2001 (43918/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Aunola gegn Finnlandi dags. 15. mars 2001 (30517/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Rusiecki gegn Póllandi dags. 15. mars 2001 (36246/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Köszegi gegn Ungverjalandi dags. 15. mars 2001 (36830/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Barattelli gegn Ítalíu dags. 15. mars 2001 (38576/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Sajtos gegn Grikklandi dags. 15. mars 2001 (53478/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Casadei gegn Ítalíu dags. 15. mars 2001 (37249/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Falcone gegn Ítalíu dags. 15. mars 2001 (37263/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bertoldo o.fl. gegn Ítalíu dags. 15. mars 2001 (45715/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ortiz Ortiz o.fl. gegn l'Spáni dags. 15. mars 2001 (50146/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ismaili gegn Þýskalandi dags. 15. mars 2001 (58128/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Korkidakis gegn Grikklandi dags. 15. mars 2001 (46402/99)[HTML]

Ákvörðun MDE M.L. gegn Bretlandi dags. 20. mars 2001 (35705/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Thompson gegn Bretlandi dags. 20. mars 2001 (36256/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kucera gegn Austurríki dags. 20. mars 2001 (40072/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kurier Zeitungsverlag Und Druckerei Gmbh gegn Austurríki dags. 20. mars 2001 (48481/99)[HTML]

Dómur MDE Köksal gegn Hollandi dags. 20. mars 2001 (31725/96)[HTML]

Dómur MDE Telfner gegn Austurríki dags. 20. mars 2001 (33501/96)[HTML]

Dómur MDE Bouchet gegn Frakklandi dags. 20. mars 2001 (33591/96)[HTML]

Dómur MDE Goedhart gegn Belgíu dags. 20. mars 2001 (34989/97)[HTML]

Dómur MDE Stroek gegn Belgíu dags. 20. mars 2001 (36449/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Taieb Dite Halimi gegn Frakklandi dags. 20. mars 2001 (50614/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Zysko gegn Póllandi dags. 22. mars 2001 (36426/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Paslawski gegn Póllandi dags. 22. mars 2001 (38678/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Sakellaroupoulos gegn Grikklandi dags. 22. mars 2001 (46806/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Vasilopoulou gegn Grikklandi dags. 22. mars 2001 (47541/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Streletz , Kessler og Krenz gegn Þýskalandi dags. 22. mars 2001 (34044/96 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE K.-H. W. gegn Þýskalandi dags. 22. mars 2001 (37201/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sutherland gegn the United Kingdom dags. 27. mars 2001 (25186/94)[HTML]

Dómur MDE Kervoëlen gegn Frakklandi dags. 27. mars 2001 (35585/97)[HTML]

Dómur MDE Kadri gegn Frakklandi dags. 27. mars 2001 (41715/98)[HTML]

Dómur MDE Joly gegn Frakklandi dags. 27. mars 2001 (43713/98)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE D.N. gegn Sviss dags. 29. mars 2001 (27154/95)[HTML]

Dómur MDE Germano gegn Ítalíu dags. 29. mars 2001 (31379/96)[HTML]

Dómur MDE Haralambidis o.fl. gegn Grikklandi dags. 29. mars 2001 (36706/97)[HTML]

Dómur MDE Thoma gegn Lúxemborg dags. 29. mars 2001 (38432/97)[HTML]

Dómur MDE Zohiou gegn Grikklandi dags. 29. mars 2001 (40428/98)[HTML]

Dómur MDE Kosmopolis S.A. gegn Grikklandi dags. 29. mars 2001 (40434/98)[HTML]

Dómur MDE Rocchi gegn Ítalíu dags. 29. mars 2001 (44375/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Markert-Davies gegn Frakklandi dags. 29. mars 2001 (43180/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Asociación De Víctimas Del Terrorismo gegn l'Spáni dags. 29. mars 2001 (54102/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Gündüz gegn Tyrklandi dags. 29. mars 2001 (35071/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Laskos o.fl. gegn Grikklandi dags. 29. mars 2001 (53126/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Antonopoulos gegn Grikklandi dags. 29. mars 2001 (58333/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Salapa gegn Póllandi dags. 3. apríl 2001 (35489/97)[HTML]

Ákvörðun MDE O.V.R. gegn Rússlandi dags. 3. apríl 2001 (44319/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Klyakhin gegn Rússlandi dags. 3. apríl 2001 (46082/99)[HTML]

Dómur MDE Keenan gegn Bretlandi dags. 3. apríl 2001 (27229/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Palibrk gegn Frakklandi dags. 3. apríl 2001 (50053/99)[HTML]

Ákvörðun MDE D'Urso og Sgorbati gegn Ítalíu dags. 3. apríl 2001 (52948/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Cserjes gegn Ungverjalandi dags. 5. apríl 2001 (45599/99)[HTML]

Dómur MDE H.B. gegn Sviss dags. 5. apríl 2001 (26899/95)[HTML]

Dómur MDE Pavese gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2001 (32388/96)[HTML]

Dómur MDE Tieghi gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2001 (33253/96)[HTML]

Dómur MDE De Leonardis gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2001 (33529/96)[HTML]

Dómur MDE M.L. o.fl. gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2001 (53705/00)[HTML]

Ákvörðun MDE W.F. gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2001 (34803/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Priebke gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2001 (48799/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrov, Savov og Vishanov gegn Búlgaríu dags. 10. apríl 2001 (37358/97 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Günal gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19282/92)[HTML]

Dómur MDE Ali Öztürk gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19289/92)[HTML]

Dómur MDE Hasan Öztürk gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19290/92)[HTML]

Dómur MDE Kamil Öztürk gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19291/92)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Öztürk gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19292/92)[HTML]

Dómur MDE Muhsin Öztürk gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19293/92)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Öztürk gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19294/92)[HTML]

Dómur MDE Sabri Öztürk gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19295/92)[HTML]

Dómur MDE Yunus Öztürk gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19296/92)[HTML]

Dómur MDE Sancar gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19297/92)[HTML]

Dómur MDE Sari gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19298/92)[HTML]

Dómur MDE Sezer gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19299/92)[HTML]

Dómur MDE Sülün gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19300/92)[HTML]

Dómur MDE Sahin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19301/92)[HTML]

Dómur MDE Aziz Sen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19302/92)[HTML]

Dómur MDE Celal og Keziban Sen gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19303/92)[HTML]

Dómur MDE Ibrahim Tasdemir gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19304/92)[HTML]

Dómur MDE Mahir Tasdemir o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19305/92)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Tasdemir gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19306/92)[HTML]

Dómur MDE Zekeriya Tasdemir gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19307/92)[HTML]

Dómur MDE Zekeriya Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19308/92)[HTML]

Dómur MDE Zekiye Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19309/92)[HTML]

Dómur MDE Hamit Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19310/92)[HTML]

Dómur MDE Yüksel gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19311/92)[HTML]

Dómur MDE Zengin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19312/92)[HTML]

Dómur MDE Tanli gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (26129/95)[HTML]

Dómur MDE Almeida Garrett, Mascarenhas Falcao o.fl. gegn Portúgal dags. 10. apríl 2001 (29813/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sablon gegn Belgíu dags. 10. apríl 2001 (36445/97)[HTML]

Dómur MDE Chahed gegn Frakklandi dags. 10. apríl 2001 (45976/99)[HTML]

Ákvörðun MDE V.P. og F.D.R. gegn Ítalíu dags. 10. apríl 2001 (44333/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ital Union Servizi S.A.S. gegn Ítalíu dags. 10. apríl 2001 (44396/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ital Union Servizi S.A.S. gegn Ítalíu dags. 10. apríl 2001 (44913/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ital Union Servizi S.A.S. gegn Ítalíu dags. 10. apríl 2001 (44914/98)[HTML]

Ákvörðun MDE I.P.A. S.R.L. gegn Ítalíu dags. 10. apríl 2001 (52957/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Cristina gegn Ítalíu dags. 10. apríl 2001 (56085/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kolarides gegn Kýpur dags. 11. apríl 2001 (64039/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Thorkelsson gegn Íslandi dags. 12. apríl 2001 (35771/97)[HTML]

Ákvörðun MDE J.M. gegn Sviss dags. 12. apríl 2001 (41202/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Schweizerische Radio- Und Fernsehgesellschaft (Srg) gegn Sviss dags. 12. apríl 2001 (43524/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaptan gegn Sviss dags. 12. apríl 2001 (55641/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Arhim gegn Hollandi dags. 12. apríl 2001 (59583/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Farrugia Migneco gegn Möltu dags. 12. apríl 2001 (61473/00)[HTML]

Dómur MDE S.A og D.D.L. gegn Ítalíu dags. 12. apríl 2001 (30973/96)[HTML]

Dómur MDE Akin gegn Tyrklandi dags. 12. apríl 2001 (34688/97)[HTML]

Dómur MDE Ribeiro Ferreira Ruah gegn Portúgal dags. 12. apríl 2001 (38327/97 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ferreira Martins gegn Portúgal dags. 12. apríl 2001 (39579/98)[HTML]

Dómur MDE Stančiak gegn Slóvakíu dags. 12. apríl 2001 (40345/98)[HTML]

Dómur MDE Ferreira Da Silva gegn Portúgal dags. 12. apríl 2001 (41018/98)[HTML]

Dómur MDE Silva Bras gegn Portúgal dags. 12. apríl 2001 (41128/98)[HTML]

Dómur MDE Arvelakis gegn Grikklandi dags. 12. apríl 2001 (41354/98)[HTML]

Dómur MDE Jardim Travassos Moura Gaspar gegn Portúgal dags. 12. apríl 2001 (41390/98)[HTML]

Dómur MDE Messochoritis gegn Grikklandi dags. 12. apríl 2001 (41867/98)[HTML]

Dómur MDE Di Deco gegn Ítalíu dags. 12. apríl 2001 (44362/98)[HTML]

Dómur MDE Logothetis gegn Grikklandi dags. 12. apríl 2001 (46352/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Waridel gegn Sviss dags. 12. apríl 2001 (39765/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Masia gegn Ítalíu dags. 12. apríl 2001 (54306/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Meleddu gegn Ítalíu dags. 12. apríl 2001 (54307/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Tekin og Baltas gegn Tyrklandi dags. 12. apríl 2001 (42554/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Demir gegn Tyrklandi dags. 12. apríl 2001 (42579/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Koskinas gegn Grikklandi dags. 12. apríl 2001 (47760/99)[HTML]

Dómur MDE Peers gegn Grikklandi dags. 19. apríl 2001 (28524/95)[HTML]

Dómur MDE Tarducci gegn Ítalíu dags. 19. apríl 2001 (31460/96)[HTML]

Dómur MDE D.L. og M.A. gegn Ítalíu dags. 19. apríl 2001 (31926/96)[HTML]

Dómur MDE L.M.G. gegn Ítalíu dags. 19. apríl 2001 (32655/96)[HTML]

Dómur MDE M.P. o.fl. gegn Ítalíu dags. 19. apríl 2001 (32664/96)[HTML]

Dómur MDE Marônek gegn Slóvakíu dags. 19. apríl 2001 (32686/96)[HTML]

Dómur MDE Gefima Immobiliare S.R.L. gegn Ítalíu dags. 19. apríl 2001 (33943/96)[HTML]

Dómur MDE Bánošová gegn Slóvakíu dags. 19. apríl 2001 (38798/97)[HTML]

Dómur MDE Čapčíková gegn Slóvakíu dags. 19. apríl 2001 (38853/97)[HTML]

Dómur MDE Guerresi gegn Ítalíu dags. 24. apríl 2001 (32646/96)[HTML]

Dómur MDE B. og P. gegn Bretlandi dags. 24. apríl 2001 (36337/97 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Meftah gegn Frakklandi dags. 26. apríl 2001 (32911/96)[HTML]

Dómur MDE Ferrarin gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (34203/96)[HTML]

Dómur MDE Francesco Aggiato gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (35207/97)[HTML]

Dómur MDE Davinelli gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (39714/98)[HTML]

Dómur MDE Cancellieri gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (39997/98)[HTML]

Dómur MDE F.C. gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (40457/98)[HTML]

Dómur MDE Ialongo gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (40458/98)[HTML]

Dómur MDE Iarrobino og De Nisco gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (40662/98)[HTML]

Dómur MDE Rotellini og Barnabei gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (40693/98)[HTML]

Dómur MDE Carmela Guarino gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (41275/98)[HTML]

Dómur MDE Di Donato og 3 Others gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (41513/98)[HTML]

Dómur MDE Maurano gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (43350/98)[HTML]

Dómur MDE Schiappacasse gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (43536/98)[HTML]

Dómur MDE Matera gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (43635/98)[HTML]

Dómur MDE Arganese gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (44970/98)[HTML]

Dómur MDE C.P. gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (44976/98)[HTML]

Dómur MDE Icolaro gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (45260/99)[HTML]

Dómur MDE Tommaso Palumbo gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (45264/99)[HTML]

Dómur MDE S.G., S.M. og P.C. gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (45480/99)[HTML]

Dómur MDE Lemort gegn Frakklandi dags. 26. apríl 2001 (47631/99)[HTML]

Dómur MDE Motta gegn Ítalíu (nr. 3) dags. 26. apríl 2001 (47681/99)[HTML]

Dómur MDE Hababou gegn Frakklandi dags. 26. apríl 2001 (48167/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Harrison gegn Bretlandi dags. 3. maí 2001 (32263/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Smith gegn Bretlandi dags. 3. maí 2001 (34334/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yolcu gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2001 (34684/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Timar gegn Ungverjalandi dags. 3. maí 2001 (36186/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdos gegn Ungverjalandi dags. 3. maí 2001 (38937/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Smits, Kleyn, Mettler Toledo B.V. og Al., Raymakers, Vereniging Landelijk Overleg Betuweroute og Van Helden gegn Hollandi dags. 3. maí 2001 (39032/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Rajkovic gegn Króatíu dags. 3. maí 2001 (50943/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kosteski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 3. maí 2001 (55170/00)[HTML]

Dómur MDE C. gegn Póllandi dags. 3. maí 2001 (27918/95)[HTML]

Dómur MDE E.P. gegn Ítalíu dags. 3. maí 2001 (31127/96)[HTML]

Dómur MDE J.B. gegn Sviss dags. 3. maí 2001 (31827/96)[HTML]

Dómur MDE Stefanov gegn Búlgaríu dags. 3. maí 2001 (32438/96)[HTML]

Dómur MDE Kaysin o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. maí 2001 (46144/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Plichota gegn Frakklandi dags. 3. maí 2001 (37921/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Niederböster gegn Þýskalandi dags. 3. maí 2001 (39547/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pinson gegn Frakklandi dags. 3. maí 2001 (39668/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Can gegn Belgíu dags. 3. maí 2001 (43913/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Reina Munoz gegn l'Spáni dags. 3. maí 2001 (44293/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Perote Pellon gegn l'Spáni dags. 3. maí 2001 (45238/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Valera Lopez gegn l'Spáni dags. 3. maí 2001 (54463/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Domenech Pardo gegn l'Spáni dags. 3. maí 2001 (55996/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Boer Augsburger gegn l'Spáni dags. 3. maí 2001 (57217/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Acar gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2001 (24940/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Güngü gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2001 (24945/94)[HTML]

Ákvörðun MDE C.S.Y. gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2001 (27214/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Gökceli gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2001 (36194/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Aepi S.A. (Societe Hellenique Pour La Protection Du Droit D'Auteur) gegn Grikklandi dags. 3. maí 2001 (48679/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz, Sabancilar og Kocatürk gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2001 (52166/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Tropkins gegn Lettlandi dags. 3. maí 2001 (54711/00)[HTML]

Dómur MDE Hugh Jordan gegn Bretlandi dags. 4. maí 2001 (24746/94 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mckerr gegn Bretlandi dags. 4. maí 2001 (28883/95)[HTML]

Dómur MDE Kelly o.fl. gegn Bretlandi dags. 4. maí 2001 (30054/96)[HTML]

Dómur MDE Shanaghan gegn Bretlandi dags. 4. maí 2001 (37715/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Posti og Rahko gegn Finnlandi dags. 10. maí 2001 (27824/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Mcvicar gegn Bretlandi dags. 10. maí 2001 (46311/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Cyprus gegn Turkey dags. 10. maí 2001 (25781/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE T.P. og K.M . gegn Bretlandi dags. 10. maí 2001 (28945/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Z o.fl. gegn Bretlandi dags. 10. maí 2001 (29392/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Sola Castro gegn l'Spáni dags. 10. maí 2001 (45905/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Le Pen gegn Frakklandi dags. 10. maí 2001 (55173/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Mata Estevez gegn l'Spáni dags. 10. maí 2001 (56501/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Saki gegn Tyrklandi dags. 15. maí 2001 (29359/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Krone Verlags Gmbh & Cokg gegn Austurríki dags. 15. maí 2001 (34315/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Özcan gegn Tyrklandi dags. 15. maí 2001 (44199/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Peck gegn Bretlandi dags. 15. maí 2001 (44647/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mattei gegn Frakklandi dags. 15. maí 2001 (40307/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Essaadi gegn Frakklandi dags. 15. maí 2001 (49384/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Societe Frangeo S.A. gegn Frakklandi dags. 15. maí 2001 (52536/99)[HTML]

Ákvörðun MDE De Dreux-Breze gegn Frakklandi dags. 15. maí 2001 (57969/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Abrial o.fl. gegn Frakklandi dags. 15. maí 2001 (58752/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Gür gegn Tyrklandi dags. 15. maí 2001 (29914/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Okkali gegn Tyrklandi dags. 15. maí 2001 (52067/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Karabas gegn Tyrklandi dags. 15. maí 2001 (52691/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaczmarek gegn Póllandi dags. 17. maí 2001 (38186/97)[HTML]

Ákvörðun MDE M.S. gegn Búlgaríu dags. 17. maí 2001 (40061/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Stefanov gegn Búlgaríu dags. 17. maí 2001 (42022/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gorzelik o.fl. gegn Póllandi dags. 17. maí 2001 (44158/98)[HTML]

Dómur MDE Scheele gegn Lúxemborg dags. 17. maí 2001 (41761/98)[HTML]

Dómur MDE Stoidis gegn Grikklandi dags. 17. maí 2001 (46407/99)[HTML]

Dómur MDE Remšíková gegn Slóvakíu dags. 17. maí 2001 (46843/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Lambert gegn Frakklandi dags. 17. maí 2001 (55016/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Cervero Carrillo gegn l'Spáni dags. 17. maí 2001 (55788/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Güngör gegn Þýskalandi dags. 17. maí 2001 (31540/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya gegn Tyrklandi dags. 17. maí 2001 (31733/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Erol gegn Tyrklandi dags. 17. maí 2001 (35076/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 17. maí 2001 (48992/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Clark o.fl. gegn Bretlandi dags. 22. maí 2001 (28575/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Allard gegn Svíþjóð dags. 22. maí 2001 (35179/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz o.fl. gegn Austurríki dags. 22. maí 2001 (37295/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Troenosemito gegn Hollandi dags. 22. maí 2001 (48989/99)[HTML]

Ákvörðun MDE R.G. gegn Grikklandi dags. 22. maí 2001 (50315/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Jovic gegn Króatíu dags. 22. maí 2001 (52748/99)[HTML]

Dómur MDE Altay gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2001 (22279/93)[HTML]

Dómur MDE Şarli gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2001 (24490/94)[HTML]

Dómur MDE Özata o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2001 (30453/96)[HTML]

Dómur MDE Kemal Güven gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2001 (31847/96)[HTML]

Dómur MDE Cemal og Nurhayat Güven gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2001 (31848/96)[HTML]

Dómur MDE Değerli̇ gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2001 (31896/96)[HTML]

Dómur MDE Aygördü o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2001 (33323/96)[HTML]

Dómur MDE Ağgül o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2001 (33324/96)[HTML]

Dómur MDE İnce o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2001 (33325/96)[HTML]

Dómur MDE Baumann gegn Frakklandi dags. 22. maí 2001 (33592/96)[HTML]

Dómur MDE Şanli og Erol gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2001 (36760/97)[HTML]

Dómur MDE Civelek o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2001 (37050/97)[HTML]

Dómur MDE Vermeersch gegn Frakklandi dags. 22. maí 2001 (39273/98)[HTML]

Dómur MDE Kisa o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2001 (39328/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Jian gegn Rúmeníu dags. 22. maí 2001 (46640/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Taskin gegn Þýskalandi dags. 22. maí 2001 (56132/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Cetin gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2001 (42779/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Arslan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2001 (43877/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cinar og Öneryildiz gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2001 (48939/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Martika gegn Grikklandi dags. 22. maí 2001 (51045/99)[HTML]

Dómur MDE Denizci o.fl. gegn Kýpur dags. 23. maí 2001 (25316/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Özcan gegn Tyrklandi dags. 26. maí 2001 (55427/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Öncü o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. maí 2001 (63357/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Stafford gegn Bretlandi dags. 29. maí 2001 (46295/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Taylor-Sabori gegn Bretlandi dags. 29. maí 2001 (47114/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sawoniuk gegn Bretlandi dags. 29. maí 2001 (63716/00)[HTML]

Dómur MDE Franz Fischer gegn Austurríki dags. 29. maí 2001 (37950/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Dunan gegn Frakklandi dags. 29. maí 2001 (49342/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivars gegn Frakklandi dags. 29. maí 2001 (49350/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Guelfucci gegn Frakklandi dags. 29. maí 2001 (49352/99)[HTML]

Ákvörðun MDE P.P. gegn Frakklandi dags. 29. maí 2001 (55003/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Rouy gegn Frakklandi dags. 29. maí 2001 (55013/00)[HTML]

Ákvörðun MDE R.L. gegn Póllandi dags. 31. maí 2001 (44161/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Spentzouris gegn Grikklandi dags. 31. maí 2001 (47891/99)[HTML]

Dómur MDE Akdeniz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2001 (23954/94)[HTML]

Dómur MDE K.S. gegn Finnlandi dags. 31. maí 2001 (29346/95)[HTML]

Dómur MDE Colangelo gegn Ítalíu dags. 31. maí 2001 (29671/96)[HTML]

Dómur MDE Maria Castelli gegn Ítalíu dags. 31. maí 2001 (30920/96)[HTML]

Dómur MDE K.P. gegn Finnlandi dags. 31. maí 2001 (31764/96)[HTML]

Dómur MDE Kortak gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2001 (34499/97)[HTML]

Dómur MDE Metzger gegn Þýskalandi dags. 31. maí 2001 (37591/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ouajil gegn Ítalíu dags. 31. maí 2001 (38764/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Mark gegn Þýskalandi dags. 31. maí 2001 (45989/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ortolani gegn Ítalíu dags. 31. maí 2001 (46283/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Katani o.fl. gegn Þýskalandi dags. 31. maí 2001 (67679/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Narin gegn Tyrklandi dags. 3. júní 2001 (35865/97)[HTML]

Dómur MDE Gülnahar Calkan gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19661/92)[HTML]

Dómur MDE Rabia Calkan gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19662/92)[HTML]

Dómur MDE Ekrem Capar gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19663/92)[HTML]

Dómur MDE Celebi gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19664/92)[HTML]

Dómur MDE Seyfettin Calkan gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19665/92)[HTML]

Dómur MDE Nuri Capar gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19666/92)[HTML]

Dómur MDE Dalgic gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19668/92)[HTML]

Dómur MDE Necati Dalgic gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19669/92)[HTML]

Dómur MDE Disci gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19670/92)[HTML]

Dómur MDE Hasan Disci gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19671/92)[HTML]

Dómur MDE Osman Disci gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19672/92)[HTML]

Dómur MDE Güneysu gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19673/92)[HTML]

Dómur MDE Kartal gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19674/92)[HTML]

Dómur MDE Koc gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19675/92)[HTML]

Dómur MDE Kocer gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19676/92)[HTML]

Dómur MDE Ali Öztürk gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 5. júní 2001 (19678/92)[HTML]

Dómur MDE Gülfiye Öztürk gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19679/92)[HTML]

Dómur MDE Kamil Öztürk gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 5. júní 2001 (19681/92)[HTML]

Dómur MDE Muhsin Öztürk gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 5. júní 2001 (19682/92)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Öztürk gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 5. júní 2001 (19683/92)[HTML]

Dómur MDE Firat Koc gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (24937/94)[HTML]

Dómur MDE Lalihan Ekinci gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (24947/94)[HTML]

Dómur MDE Holder gegn Hollandi dags. 5. júní 2001 (33258/96)[HTML]

Dómur MDE Mills gegn Bretlandi dags. 5. júní 2001 (35685/97)[HTML]

Dómur MDE Gaganus o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (39335/98)[HTML]

Ákvörðun MDE H.D. gegn Póllandi dags. 7. júní 2001 (33310/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Leinonen gegn Finnlandi dags. 7. júní 2001 (33898/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Den Hoogen gegn Hollandi dags. 7. júní 2001 (38773/97)[HTML]

Ákvörðun MDE B.R. gegn Póllandi dags. 7. júní 2001 (43316/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Eglise Metropolitaine De Bessarabie o.fl. gegn Moldóvu dags. 7. júní 2001 (45701/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Edwards gegn Bretlandi dags. 7. júní 2001 (46477/99)[HTML]

Ákvörðun MDE White gegn Bretlandi dags. 7. júní 2001 (53134/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Owens gegn Bretlandi dags. 7. júní 2001 (61036/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Papon gegn Frakklandi (nr. 1) dags. 7. júní 2001 (64666/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Atkinson gegn Bretlandi dags. 7. júní 2001 (65334/01)[HTML]

Dómur MDE Z.E. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2001 (35980/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Kress gegn France dags. 7. júní 2001 (39594/98)[HTML]

Dómur MDE Kolokitha gegn Grikklandi dags. 7. júní 2001 (47020/99)[HTML]

Dómur MDE Mas.A. o.fl. gegn Ítalíu dags. 7. júní 2001 (53708/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Boucetta gegn Frakklandi dags. 7. júní 2001 (44060/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Federacion Nacionalista Canaria gegn l'Spáni dags. 7. júní 2001 (56618/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Yesiltas og Kaya gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2001 (52162/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanov gegn Lettlandi dags. 7. júní 2001 (55933/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Lavents gegn Lettlandi dags. 7. júní 2001 (58442/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciftci gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2001 (59640/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Sacik gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2001 (60847/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Predojevic, Prokopovic, Prijovic og Martinovic gegn Slóveníu dags. 7. júní 2001 (43445/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Skalka gegn Póllandi dags. 12. júní 2001 (43425/98)[HTML]

Dómur MDE Siebenhandl gegn Austurríki dags. 12. júní 2001 (31778/96)[HTML]

Dómur MDE Tričković gegn Slóveníu dags. 12. júní 2001 (39914/98)[HTML]

Dómur MDE Brochu gegn Frakklandi dags. 12. júní 2001 (41333/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Frette gegn Frakklandi dags. 12. júní 2001 (36515/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Schiettecatte o.fl. gegn Frakklandi dags. 12. júní 2001 (49198/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sürek gegn Tyrklandi dags. 12. júní 2001 (26976/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sevo gegn Króatíu dags. 14. júní 2001 (53921/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kissova gegn Slóvakíu dags. 14. júní 2001 (57232/00)[HTML]

Dómur MDE Medenica gegn Sviss dags. 14. júní 2001 (20491/92)[HTML]

Dómur MDE Kamil T. Sürek gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2001 (34686/97)[HTML]

Dómur MDE Adelino og Aida Da Conceição Santos gegn Portúgal dags. 14. júní 2001 (41598/98)[HTML]

Dómur MDE Fonseca Carreira gegn Portúgal dags. 14. júní 2001 (42176/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Magalhaes Pereira gegn le Portúgal dags. 14. júní 2001 (44872/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Alujer Fernandez og Caballero Garcia gegn l'Spáni dags. 14. júní 2001 (53072/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sejdovic o.fl. gegn Ítalíu dags. 14. júní 2001 (58487/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Craxi Iii gegn Ítalíu dags. 14. júní 2001 (63226/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Matthies-Lenzen gegn Lúxemborg dags. 14. júní 2001 (45165/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Tuncer og Durmus gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2001 (30494/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Türkoglu gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2001 (34506/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Agdas gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2001 (34592/97)[HTML]

Dómur MDE Kreuz gegn Póllandi dags. 19. júní 2001 (28249/95)[HTML]

Dómur MDE Zwierzyński gegn Póllandi dags. 19. júní 2001 (34049/96)[HTML]

Dómur MDE Atlan gegn Bretlandi dags. 19. júní 2001 (36533/97)[HTML]

Dómur MDE S.B.C. gegn Bretlandi dags. 19. júní 2001 (39360/98)[HTML]

Dómur MDE Mahieu gegn Frakklandi dags. 19. júní 2001 (43288/98)[HTML]

Dómur MDE A.A.U. gegn Frakklandi dags. 19. júní 2001 (44451/98)[HTML]

Ákvörðun MDE L. R.-R. gegn Frakklandi dags. 19. júní 2001 (33395/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Stes Colas Est, Colas Ouest og Sacer gegn Frakklandi dags. 19. júní 2001 (37971/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Oueslati gegn Frakklandi dags. 19. júní 2001 (42213/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Schmitt gegn Frakklandi dags. 19. júní 2001 (52118/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Z.Y. gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2001 (27532/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Tepe gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2001 (29422/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Gündogan gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2001 (31877/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Dacewicz gegn Póllandi dags. 21. júní 2001 (34611/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Gauder gegn Króatíu dags. 21. júní 2001 (45132/98)[HTML]

Dómur MDE Themudo Barata gegn Portúgal dags. 21. júní 2001 (43575/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sanchez Navajas gegn l'Spáni dags. 21. júní 2001 (57442/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Katzaros gegn Grikklandi dags. 21. júní 2001 (51473/99)[HTML]

Ákvörðun MDE C.M. gegn Frakklandi dags. 26. júní 2001 (28078/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Reid gegn Bretlandi dags. 26. júní 2001 (33221/96)[HTML]

Ákvörðun MDE D.P. og J.C. gegn Bretlandi dags. 26. júní 2001 (38719/97)[HTML]

Ákvörðun MDE O'Rourke gegn Bretlandi dags. 26. júní 2001 (39022/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Saniewski gegn Póllandi dags. 26. júní 2001 (40319/98)[HTML]

Dómur MDE Beck gegn Noregi dags. 26. júní 2001 (26390/95)[HTML]

Dómur MDE Dindaroglu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2001 (26519/95)[HTML]

Dómur MDE Akman gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2001 (37453/97)[HTML]

Ákvörðun MDE D.M. gegn Frakklandi dags. 26. júní 2001 (41376/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Becerkikli og Altekin gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2001 (57562/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalyoncugil, Atli og Bahadir Ahiska gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2001 (57939/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Amrollahi gegn Danmörku dags. 28. júní 2001 (56811/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Selmani gegn Sviss dags. 28. júní 2001 (70258/01)[HTML]

Dómur MDE Vgt Verein Gegen Tierfabriken gegn Sviss dags. 28. júní 2001 (24699/94)[HTML]

Dómur MDE F.R. gegn Sviss dags. 28. júní 2001 (37292/97)[HTML]

Dómur MDE Agoudimos og Cefallonian Sky Shipping Co. gegn Grikklandi dags. 28. júní 2001 (38703/97)[HTML]

Dómur MDE Maillard Bous gegn Portúgal dags. 28. júní 2001 (41288/98)[HTML]

Dómur MDE Bento Da Mota gegn Portúgal dags. 28. júní 2001 (42636/98)[HTML]

Dómur MDE Truhli gegn Króatíu dags. 28. júní 2001 (45424/99)[HTML]

Dómur MDE Rajak gegn Króatíu dags. 28. júní 2001 (49706/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Verliere gegn Sviss dags. 28. júní 2001 (41953/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Glässner gegn Þýskalandi dags. 28. júní 2001 (46362/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Racinet gegn Frakklandi dags. 28. júní 2001 (53544/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Rodriguez Galdeano gegn l'Spáni dags. 28. júní 2001 (58011/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Güler gegn Tyrklandi dags. 28. júní 2001 (49391/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Morris gegn Bretlandi dags. 3. júlí 2001 (38784/97)[HTML]

Ákvörðun MDE M.G. gegn Bretlandi dags. 3. júlí 2001 (39393/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Javeed gegn Hollandi dags. 3. júlí 2001 (47390/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Dańczak gegn Póllandi dags. 3. júlí 2001 (57468/00)[HTML]

Ákvörðun MDE K.K.C. gegn Hollandi dags. 3. júlí 2001 (58964/00)[HTML]

Dómur MDE Akca gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19640/92)[HTML]

Dómur MDE Akcay gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19641/92)[HTML]

Dómur MDE Ahmet Akkaya gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19642/92)[HTML]

Dómur MDE Ibrahim Akkaya gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19643/92)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Akkaya gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19644/92)[HTML]

Dómur MDE Huseyin Balci gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19645/92)[HTML]

Dómur MDE Macit Balci gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19646/92)[HTML]

Dómur MDE Bilge Baltekin gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19647/92)[HTML]

Dómur MDE Halil Basar gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19648/92)[HTML]

Dómur MDE Talip Basar gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19649/92)[HTML]

Dómur MDE Ahmet Bilgin gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19650/92)[HTML]

Dómur MDE Mahmut Bilgin gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19651/92)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Bilgin gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 3. júlí 2001 (19652/92)[HTML]

Dómur MDE Bilgic gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19653/92)[HTML]

Dómur MDE Dinc gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19654/92)[HTML]

Dómur MDE Dokel gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19655/92)[HTML]

Dómur MDE Egrikale gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19656/92)[HTML]

Dómur MDE Naside Erol gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 3. júlí 2001 (19657/92)[HTML]

Dómur MDE Recep Erol gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19658/92)[HTML]

Dómur MDE Sefer Erol gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19659/92)[HTML]

Dómur MDE Romo gegn Frakklandi dags. 3. júlí 2001 (40402/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Nivette gegn Frakklandi dags. 3. júlí 2001 (44190/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Alvarez Ramon gegn l'Spáni dags. 3. júlí 2001 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Algür gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (32574/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Avci gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (37021/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Álvarez Ramón gegn Spáni dags. 3. júlí 2001 (51192/99)[HTML]

Ákvörðun yfirdeildar MDE Ilaşcu o.fl. gegn Moldóvu and Rússlandi dags. 4. júlí 2001 (48787/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Mcbride gegn Bretlandi dags. 5. júlí 2001 (27786/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Lam o.fl. gegn Bretlandi dags. 5. júlí 2001 (41671/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Arcuri o.fl. gegn Ítalíu dags. 5. júlí 2001 (52024/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Toth gegn Króatíu dags. 5. júlí 2001 (64674/01)[HTML]

Dómur MDE Erdem gegn Þýskalandi dags. 5. júlí 2001 (38321/97)[HTML]

Dómur MDE Phillips gegn Bretlandi dags. 5. júlí 2001 (41087/98)[HTML]

Dómur MDE Giannangeli gegn Ítalíu dags. 5. júlí 2001 (41094/98)[HTML]

Dómur MDE P.G.F. gegn Ítalíu dags. 5. júlí 2001 (45269/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Czekalla gegn le Portúgal dags. 5. júlí 2001 (38830/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Roggio gegn Ítalíu dags. 5. júlí 2001 (42423/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mercuri gegn Ítalíu dags. 5. júlí 2001 (47247/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ouachargui gegn Frakklandi dags. 5. júlí 2001 (51456/99)[HTML]

Dómur MDE Price gegn Bretlandi dags. 10. júlí 2001 (33394/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Marshall gegn Bretlandi dags. 10. júlí 2001 (41571/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Nwosu gegn Danmörku dags. 10. júlí 2001 (50359/99)[HTML]

Dómur MDE Kürküt gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (24933/94)[HTML]

Dómur MDE Deger gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (24934/94)[HTML]

Dómur MDE Avci gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (24935/94)[HTML]

Dómur MDE Orak gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (24936/94)[HTML]

Dómur MDE Boga gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (24938/94)[HTML]

Dómur MDE Dogan gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (24939/94)[HTML]

Dómur MDE Parlak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (24942/94 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kizilgedik gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (24944/94)[HTML]

Dómur MDE Bog gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (24946/94)[HTML]

Dómur MDE Demir gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (24990/94)[HTML]

Dómur MDE Senses gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (24991/94)[HTML]

Dómur MDE Avşar gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (25657/94)[HTML]

Dómur MDE Kücük gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (26398/95)[HTML]

Dómur MDE Yesiltepe gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (28011/95)[HTML]

Dómur MDE Aydin gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (28293/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lamanna gegn Austurríki dags. 10. júlí 2001 (28923/95)[HTML]

Dómur MDE Özcelik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (29425/95)[HTML]

Dómur MDE Fi̇dan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (29883/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mutlu og Yildiz gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (30495/96)[HTML]

Dómur MDE Cakmak gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (31882/96)[HTML]

Dómur MDE Ertugrul gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (35849/97)[HTML]

Dómur MDE Versini gegn Frakklandi dags. 10. júlí 2001 (40096/98)[HTML]

Dómur MDE Tricard gegn Frakklandi dags. 10. júlí 2001 (40472/98)[HTML]

Dómur MDE Charles gegn Frakklandi dags. 10. júlí 2001 (41145/98)[HTML]

Ákvörðun MDE L'Association og La Ligue Pour La Protection Des Acheteurs D'Automobiles, Abid og 646 Autres gegn Rúmeníu dags. 10. júlí 2001 (34746/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Johannische Kirche & Peters gegn Þýskalandi dags. 10. júlí 2001 (41754/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kutzner gegn Þýskalandi dags. 10. júlí 2001 (46544/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Önder gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (39813/98)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE K. og T. gegn Finnlandi dags. 12. júlí 2001 (25702/94)[HTML]

Dómur MDE Feldek gegn Slóvakíu dags. 12. júlí 2001 (29032/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Malhous gegn Tékklandi dags. 12. júlí 2001 (33071/96)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Prince Hans-Adam Ii Of Liechtenstein gegn Þýskalandi dags. 12. júlí 2001 (42527/98)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Ferrazzini gegn Ítalíu dags. 12. júlí 2001 (44759/98)[HTML]

Dómur MDE İrfan Bi̇lgi̇n gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2001 (25659/94)[HTML]

Dómur MDE Karatepe og Kirt gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2001 (28013/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Okuyucu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2001 (28014/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pogorzelec gegn Póllandi dags. 17. júlí 2001 (29455/95)[HTML]

Dómur MDE Bagci og Murg gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2001 (29862/96)[HTML]

Dómur MDE Demir og Gul gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2001 (29866/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sadak o.fl. gegn Tyrklandi (nr. 1) dags. 17. júlí 2001 (29900/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Caloglu gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2001 (32450/96)[HTML]

Dómur MDE M.T. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2001 (34502/97)[HTML]

Dómur MDE A.T. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2001 (37040/97)[HTML]

Dómur MDE E.A. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2001 (38379/97)[HTML]

Dómur MDE Association Ekin gegn Frakklandi dags. 17. júlí 2001 (39288/98)[HTML]

Dómur MDE Pellegrini gegn Ítalíu dags. 20. júlí 2001 (30882/96)[HTML]

Dómur MDE Rutten gegn Hollandi dags. 24. júlí 2001 (32605/96)[HTML]

Dómur MDE Van Nus gegn Hollandi dags. 24. júlí 2001 (37538/97)[HTML]

Dómur MDE Hirst gegn Bretlandi dags. 24. júlí 2001 (40787/98)[HTML]

Dómur MDE Valašinas gegn Litháen dags. 24. júlí 2001 (44558/98)[HTML]

Dómur MDE Perna gegn Ítalíu dags. 25. júlí 2001 (48898/99)[HTML]

Dómur MDE Jedamski gegn Póllandi dags. 26. júlí 2001 (29691/96)[HTML]

Dómur MDE Ilijkov gegn Búlgaríu dags. 26. júlí 2001 (33977/96)[HTML]

Dómur MDE Kreps gegn Póllandi dags. 26. júlí 2001 (34097/96)[HTML]

Dómur MDE Di Giovine gegn Ítalíu dags. 26. júlí 2001 (39920/98)[HTML]

Dómur MDE Martinez gegn Ítalíu dags. 26. júlí 2001 (41893/98)[HTML]

Dómur MDE F.R. o.fl. gegn Ítalíu dags. 26. júlí 2001 (45267/99)[HTML]

Dómur MDE Horvat gegn Króatíu dags. 26. júlí 2001 (51585/99)[HTML]

Dómur MDE Refah Partisi (The Welfare Party) o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. júlí 2001 (41340/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mortier gegn Frakklandi dags. 31. júlí 2001 (42195/98)[HTML]

Dómur MDE Zannouti gegn Frakklandi dags. 31. júlí 2001 (42211/98)[HTML]

Dómur MDE Malve gegn Frakklandi dags. 31. júlí 2001 (46051/99)[HTML]

Dómur MDE Cooperativa La Laurentina gegn Ítalíu dags. 2. ágúst 2001 (23529/94)[HTML]

Dómur MDE Grande Oriente D’Italia Di Palazzo Giustiniani gegn Ítalíu dags. 2. ágúst 2001 (35972/97)[HTML]

Dómur MDE N.F. gegn Ítalíu dags. 2. ágúst 2001 (37119/97)[HTML]

Dómur MDE Elia S.R.L. gegn Ítalíu dags. 2. ágúst 2001 (37710/97)[HTML]

Dómur MDE Mancini gegn Ítalíu dags. 2. ágúst 2001 (44955/98)[HTML]

Dómur MDE Boultif gegn Sviss dags. 2. ágúst 2001 (54273/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Bruno gegn Svíþjóð dags. 28. ágúst 2001 (32196/96)[HTML]

Ákvörðun MDE H.E. gegn Austurríki dags. 28. ágúst 2001 (33505/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Lundberg gegn Svíþjóð dags. 28. ágúst 2001 (36846/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Owen gegn Bretlandi dags. 28. ágúst 2001 (37983/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kavanagh gegn Bretlandi dags. 28. ágúst 2001 (39389/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sobanski gegn Póllandi dags. 28. ágúst 2001 (40694/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tomlinson gegn Bretlandi dags. 28. ágúst 2001 (42456/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Allan gegn Bretlandi dags. 28. ágúst 2001 (48539/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Cicek gegn Hollandi dags. 28. ágúst 2001 (49866/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Der Ven gegn Hollandi dags. 28. ágúst 2001 (50901/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Lorse, Lorse-Quint og Van Esch gegn Hollandi dags. 28. ágúst 2001 (52750/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Benmeziane gegn Frakklandi dags. 28. ágúst 2001 (51803/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ağaoğlu gegn Tyrklandi dags. 28. ágúst 2001 (27310/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Kücük gegn Tyrklandi dags. 28. ágúst 2001 (28493/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. ágúst 2001 (46263/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kircan gegn Tyrklandi dags. 28. ágúst 2001 (48062/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Cinar gegn Tyrklandi dags. 28. ágúst 2001 (48155/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kizilyaprak gegn Tyrklandi dags. 4. september 2001 (27528/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Voyager Limited gegn Tyrklandi dags. 4. september 2001 (35045/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kakoulli gegn Tyrklandi dags. 4. september 2001 (38595/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Henning gegn Austurríki dags. 4. september 2001 (41444/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Durmaz, Isik, Unutmaz og Sezal gegn Tyrklandi dags. 4. september 2001 (46506/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Colombani o.fl. gegn Frakklandi dags. 4. september 2001 (51279/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Riela o.fl. gegn Ítalíu dags. 4. september 2001 (52439/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalin (Né Kilic) gegn Tyrklandi dags. 4. september 2001 (31236/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yavuzaslan gegn Tyrklandi dags. 4. september 2001 (53586/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalliola o.fl. gegn Finnlandi dags. 6. september 2001 (36741/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Loska gegn Slóvakíu dags. 6. september 2001 (45126/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Prado Bugallo gegn l'Spáni dags. 6. september 2001 (58496/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdogan gegn Tyrklandi dags. 6. september 2001 (26337/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Farbers og Harlanova gegn Lettlandi dags. 6. september 2001 (57313/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Karner gegn Austurríki dags. 11. september 2001 (40016/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Nerva gegn Bretlandi dags. 11. september 2001 (42295/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Clunis gegn Bretlandi dags. 11. september 2001 (45049/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Brand gegn Hollandi dags. 11. september 2001 (49902/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Aguado Del Moral gegn l'Spáni dags. 11. september 2001 (43686/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Galiano gegn Frakklandi dags. 11. september 2001 (58466/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdem gegn Tyrklandi dags. 11. september 2001 (26328/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Barut gegn Tyrklandi dags. 11. september 2001 (29863/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Tepeli o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. september 2001 (31876/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Uyanik gegn Tyrklandi dags. 11. september 2001 (32358/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Özdemir gegn Tyrklandi dags. 11. september 2001 (46952/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Tanis, Deniz, Tanis og Güngen (Tanis) gegn Tyrklandi dags. 11. september 2001 (65899/01)[HTML]

Ákvörðun MDE T.K. gegn Finnlandi dags. 13. september 2001 (29347/95)[HTML]

Ákvörðun MDE N.V. og A.P. gegn Finnlandi dags. 13. september 2001 (29899/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Komanicky gegn Slóvakíu dags. 13. september 2001 (32106/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kyrtatou og Kyrtatos gegn Grikklandi dags. 13. september 2001 (41666/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bosphorus Hava Yollari Turizm Ve Ticaret As gegn Írlandi dags. 13. september 2001 (45036/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rudan gegn Króatíu dags. 13. september 2001 (45943/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Yemanakova gegn Rússlandi dags. 13. september 2001 (60408/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Denoncin gegn Frakklandi dags. 13. september 2001 (43689/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bennour gegn Frakklandi dags. 13. september 2001 (48991/99)[HTML]

Ákvörðun MDE De Savoie gegn Ítalíu dags. 13. september 2001 (53360/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Lapiedra Cerda gegn l'Spáni dags. 13. september 2001 (59597/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Akin gegn Tyrklandi dags. 13. september 2001 (32571/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Özgen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. september 2001 (38607/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Guler gegn Þýskalandi dags. 13. september 2001 (48967/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Faulkner gegn Bretlandi dags. 18. september 2001 (37471/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Meric gegn Hollandi dags. 18. september 2001 (49816/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Polat gegn Hollandi dags. 18. september 2001 (49817/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdogan gegn Hollandi dags. 18. september 2001 (49820/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Över gegn Hollandi dags. 18. september 2001 (49825/99)[HTML]

Ákvörðun MDE S.D. gegn Hollandi dags. 18. september 2001 (49832/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Caliskan gegn Hollandi dags. 18. september 2001 (49844/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Özmen gegn Hollandi dags. 18. september 2001 (49855/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Arslan gegn Hollandi dags. 18. september 2001 (49860/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Rogan gegn Bretlandi dags. 18. september 2001 (57946/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Gregoriou gegn Kýpur dags. 18. september 2001 (62242/00)[HTML]

Dómur MDE Yusuf Celebi gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 18. september 2001 (19667/92)[HTML]

Dómur MDE Ozen gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 18. september 2001 (19677/92)[HTML]

Dómur MDE Hasan Ozturk gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 18. september 2001 (19680/92)[HTML]

Dómur MDE Omer Ozturk gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (19684/92)[HTML]

Dómur MDE Yunus Ozturk gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 18. september 2001 (19685/92)[HTML]

Dómur MDE Sulun gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 18. september 2001 (19686/92)[HTML]

Dómur MDE Huseyin Sahin gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (19687/92)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Sahin gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (19688/92)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Sahin gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (19689/92)[HTML]

Dómur MDE Celal Sen gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (19690/92)[HTML]

Dómur MDE Keziban Sen gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (19691/92)[HTML]

Dómur MDE Ibrahim Tasdemir gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 18. september 2001 (19692/92)[HTML]

Dómur MDE Mevlut Tasdemir gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (19693/92)[HTML]

Dómur MDE Zekeriya Tasdemir gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 18. september 2001 (19694/92)[HTML]

Dómur MDE Necati Tosun gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (19695/92)[HTML]

Dómur MDE Fatma Yavuz gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (19696/92)[HTML]

Dómur MDE Huseyin Yavuz gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (19697/92)[HTML]

Dómur MDE Sakir Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (19698/92)[HTML]

Dómur MDE Oztekin gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 18. september 2001 (20129/92)[HTML]

Dómur MDE Baltekinoglu gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (20130/92)[HTML]

Dómur MDE Basar gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (20131/92)[HTML]

Dómur MDE Satu Bozkurt gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (20135/92)[HTML]

Dómur MDE Ismihan Celebi gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (20137/92)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Celebi gegn Tyrklandi (nr. 1) dags. 18. september 2001 (20138/92)[HTML]

Dómur MDE Danis gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 18. september 2001 (20141/92)[HTML]

Dómur MDE Kucukdemirkan gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (20145/92)[HTML]

Dómur MDE Minikli gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (20146/92)[HTML]

Dómur MDE Adil Oztekin gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (20147/92)[HTML]

Dómur MDE Ekrem Oztekin gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (20148/92)[HTML]

Dómur MDE Havva Oztekin gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (20149/92)[HTML]

Dómur MDE Hicap Oztekin gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (20150/92)[HTML]

Dómur MDE Mahir Tasdemir gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (20157/92)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Tosun gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (20159/92)[HTML]

Dómur MDE Sevket Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (20160/92)[HTML]

Dómur MDE S.G. gegn Frakklandi dags. 18. september 2001 (40669/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Wynen o.fl. gegn Belgíu dags. 18. september 2001 (32576/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Faas gegn Belgíu dags. 18. september 2001 (37675/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Claes gegn Belgíu dags. 18. september 2001 (46825/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Dassault gegn Belgíu dags. 18. september 2001 (47502/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Wallyn gegn Belgíu dags. 18. september 2001 (49010/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Puelinckx gegn Belgíu dags. 18. september 2001 (49104/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Hermanus gegn Belgíu dags. 18. september 2001 (49195/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Debbasch gegn Frakklandi dags. 18. september 2001 (49392/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Delanghe gegn Belgíu dags. 18. september 2001 (49716/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Weil gegn Frakklandi dags. 18. september 2001 (49843/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Goth gegn Frakklandi dags. 18. september 2001 (53613/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Süss gegn Þýskalandi dags. 20. september 2001 (40324/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Agga gegn Grikklandi dags. 20. september 2001 (50776/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kadem gegn Möltu dags. 20. september 2001 (55263/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Mentis gegn Grikklandi dags. 20. september 2001 (61351/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Azas o.fl. gegn Grikklandi dags. 20. september 2001 (50824/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kanakis o.fl. gegn Grikklandi dags. 20. september 2001 (59142/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Die Freiheitlichen Landesgruppe Burgenland gegn Austurríki dags. 25. september 2001 (34320/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Strasser gegn Austurríki dags. 25. september 2001 (37261/97)[HTML]

Ákvörðun MDE K.S. gegn Bretlandi dags. 25. september 2001 (45035/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Armstrong gegn Bretlandi dags. 25. september 2001 (48521/99)[HTML]

Dómur MDE Şahi̇ner gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (29279/95)[HTML]

Dómur MDE Ari gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (29281/95)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Ali̇ Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (29286/95)[HTML]

Dómur MDE Gülşen og Hali̇l Yasi̇n Ketenoğlu gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (29360/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE I.J.L., G.M.R. og A.K.P. gegn Bretlandi dags. 25. september 2001 (29522/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Selçuk Yildirim gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (30451/96)[HTML]

Dómur MDE Ercan gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (31246/96)[HTML]

Dómur MDE Goktas o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (31787/96)[HTML]

Dómur MDE İşçi̇ gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (31849/96)[HTML]

Dómur MDE Tamkoç gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (31881/96)[HTML]

Dómur MDE Yalgin gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (31892/96)[HTML]

Dómur MDE Güneş gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (31893/96)[HTML]

Dómur MDE Morsumbul gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (31895/96)[HTML]

Dómur MDE Şahi̇n gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (31961/96)[HTML]

Dómur MDE Kizilöz gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (32962/96)[HTML]

Dómur MDE Fi̇kret Doğan gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (33363/96)[HTML]

Dómur MDE Yakiş gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (33368/96)[HTML]

Dómur MDE Arap Yalgin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (33370/96)[HTML]

Dómur MDE Yildirim o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (37191/97)[HTML]

Dómur MDE P.G. og J.H. gegn Bretlandi dags. 25. september 2001 (44787/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Saricam gegn Frakklandi dags. 25. september 2001 (47085/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Bakbak gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (39812/98)[HTML]

Ákvörðun MDE G.M.B. og K.M. gegn Sviss dags. 27. september 2001 (36797/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Demuth gegn Sviss dags. 27. september 2001 (38743/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Skyradio Ag o.fl. gegn Sviss dags. 27. september 2001 (46841/99)[HTML]

Dómur MDE Gunay o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. september 2001 (31850/96)[HTML]

Dómur MDE Nascimento gegn Portúgal dags. 27. september 2001 (42918/98)[HTML]

Dómur MDE Jesus Mafra gegn Portúgal dags. 27. september 2001 (43684/98)[HTML]

Dómur MDE Hirvisaari gegn Finnlandi dags. 27. september 2001 (49684/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Lenz gegn Þýskalandi dags. 27. september 2001 (40862/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Maire gegn le Portúgal dags. 27. september 2001 (48206/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Salov gegn l'Úkraínu dags. 27. september 2001 (65518/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Belinger gegn Slóveníu dags. 2. október 2001 (42320/98)[HTML]

Dómur MDE Stankov og The United Macedonian Organisation Ilinden gegn Búlgaríu dags. 2. október 2001 (29221/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Akbay gegn Tyrklandi dags. 2. október 2001 (32598/96)[HTML]

Dómur MDE Hatton o.fl. gegn Bretlandi dags. 2. október 2001 (36022/97)[HTML]

Dómur MDE Duyonov o.fl. gegn Bretlandi dags. 2. október 2001 (36670/97)[HTML]

Dómur MDE Kounounis gegn Kýpur dags. 2. október 2001 (37943/97)[HTML]

Dómur MDE G.B. gegn Frakklandi dags. 2. október 2001 (44069/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pichon og Sajous gegn Frakklandi dags. 2. október 2001 (49853/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalan gegn Tyrklandi dags. 2. október 2001 (73561/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Agnissan gegn Danmörku dags. 4. október 2001 (39964/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Papastavrou gegn Grikklandi dags. 4. október 2001 (46372/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kutic gegn Króatíu dags. 4. október 2001 (48778/99)[HTML]

Dómur MDE Iłowiecki gegn Póllandi dags. 4. október 2001 (27504/95)[HTML]

Dómur MDE Mario Barone gegn Ítalíu dags. 4. október 2001 (30968/96)[HTML]

Dómur MDE Immobiliare Anba gegn Ítalíu dags. 4. október 2001 (31916/96)[HTML]

Dómur MDE Micucci gegn Ítalíu dags. 4. október 2001 (31922/96)[HTML]

Dómur MDE Serlenga gegn Ítalíu dags. 4. október 2001 (31927/96)[HTML]

Dómur MDE Pini og Bini gegn Ítalíu dags. 4. október 2001 (31929/96)[HTML]

Dómur MDE Girolami Zurla gegn Ítalíu dags. 4. október 2001 (32404/96)[HTML]

Dómur MDE Castello gegn Ítalíu dags. 4. október 2001 (32645/96)[HTML]

Dómur MDE Tentori Montalto gegn Ítalíu dags. 4. október 2001 (32648/96)[HTML]

Dómur MDE Sit S.R.L. gegn Ítalíu dags. 4. október 2001 (32650/96)[HTML]

Dómur MDE Potocka o.fl. gegn Póllandi dags. 4. október 2001 (33776/96)[HTML]

Dómur MDE Musiani Dagnini gegn Ítalíu dags. 4. október 2001 (33831/96)[HTML]

Dómur MDE Bejer gegn Póllandi dags. 4. október 2001 (38328/97)[HTML]

Dómur MDE Costa gegn Portúgal dags. 4. október 2001 (44135/98)[HTML]

Dómur MDE Baratas Dias gegn Portúgal dags. 4. október 2001 (44296/98)[HTML]

Dómur MDE Jacome Allier gegn Portúgal dags. 4. október 2001 (44616/98)[HTML]

Dómur MDE Branquinho Luis gegn Portúgal dags. 4. október 2001 (45348/99)[HTML]

Dómur MDE I.M. gegn Grikklandi dags. 4. október 2001 (49281/99)[HTML]

Dómur MDE Marinakos gegn Grikklandi dags. 4. október 2001 (49282/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Adam gegn Þýskalandi dags. 4. október 2001 (43359/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Teuschler gegn Þýskalandi dags. 4. október 2001 (47636/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Mensah gegn Hollandi dags. 9. október 2001 (47042/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Smith og Smith gegn Bretlandi dags. 9. október 2001 (49167/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kröhnert gegn Tékklandi dags. 9. október 2001 (60224/00)[HTML]

Dómur MDE Schweighofer o.fl. gegn Austurríki dags. 9. október 2001 (35673/97 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Parege gegn Frakklandi dags. 9. október 2001 (40868/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Hulki̇ Güneş gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (28490/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Inkaya o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (31990/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Aras gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (32322/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Corbaci gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (32359/96)[HTML]

Ákvörðun MDE H.K. gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (32443/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin og Yunus gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (32572/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Balcik gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (34479/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Gezer gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (35069/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Özlü gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (35080/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ates gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (35081/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Can gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (36196/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Dalgic gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (36198/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Genel gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (36200/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Köse gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (36594/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Mogulkoc gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (36595/97)[HTML]

Ákvörðun MDE A.C. gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (37960/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Corbaci gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (38589/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Büyükkirabali gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (38590/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Baskaya gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (38591/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Tanal gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (38592/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Sen gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (38601/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Demirhan gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (38603/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Beyzadeoglu gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (38917/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Dodds og 28 Applications gegn Bretlandi dags. 10. október 2001 (59314/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Djidrovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 11. október 2001 (46447/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Osmani o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 11. október 2001 (50841/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Uglesic gegn Króatíu dags. 11. október 2001 (50941/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Jeftic gegn Króatíu dags. 11. október 2001 (57576/00)[HTML]

Dómur MDE Sahin gegn Þýskalandi dags. 11. október 2001 (30943/96)[HTML]

Dómur MDE Sommerfeld gegn Þýskalandi dags. 11. október 2001 (31871/96)[HTML]

Dómur MDE Hoffmann gegn Þýskalandi dags. 11. október 2001 (34045/96)[HTML]

Dómur MDE H.T. gegn Þýskalandi dags. 11. október 2001 (38073/97)[HTML]

Dómur MDE Rodriguez Valin gegn Spáni dags. 11. október 2001 (47792/99)[HTML]

Dómur MDE Diaz Aparicio gegn Spáni dags. 11. október 2001 (49468/99)[HTML]

Dómur MDE Kalantari gegn Þýskalandi dags. 11. október 2001 (51342/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Craxi 2 gegn Ítalíu dags. 11. október 2001 (34896/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Cola o.fl. gegn Ítalíu dags. 11. október 2001 (44897/98)[HTML]

Ákvörðun MDE A.W. gegn Póllandi dags. 11. október 2001 (34220/96)[HTML]

Ákvörðun MDE J.M. P.U. gegn Spáni dags. 11. október 2001 (58916/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Papathanasiou gegn Grikklandi dags. 11. október 2001 (62770/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Nowicka gegn Póllandi dags. 16. október 2001 (30218/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Skowierzak gegn Póllandi dags. 16. október 2001 (40707/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Skawinska gegn Póllandi dags. 16. október 2001 (42096/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Verdens Gang og Aase gegn Noregi dags. 16. október 2001 (45710/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Zmalinski gegn Póllandi dags. 16. október 2001 (52039/99)[HTML]

Dómur MDE O’Hara gegn Bretlandi dags. 16. október 2001 (37555/97)[HTML]

Dómur MDE Eliazer gegn Hollandi dags. 16. október 2001 (38055/97)[HTML]

Dómur MDE Brennan gegn Bretlandi dags. 16. október 2001 (39846/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Odievre gegn Frakklandi dags. 16. október 2001 (42326/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Özcan gegn Tyrklandi dags. 16. október 2001 (29856/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Atca o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. október 2001 (41316/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya og Güven gegn Tyrklandi dags. 16. október 2001 (41540/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Esmer gegn Tyrklandi dags. 16. október 2001 (57888/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Yayan gegn Tyrklandi dags. 16. október 2001 (57965/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Kück gegn Þýskalandi dags. 18. október 2001 (35968/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Cdi Holding Aktiengesellschaft o.fl. gegn Slóvakíu dags. 18. október 2001 (37398/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Antikainen gegn Finnlandi dags. 18. október 2001 (38742/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Makratzis gegn Grikklandi dags. 18. október 2001 (50385/99)[HTML]

Ákvörðun MDE "Multiplex" og Smailagic gegn Króatíu dags. 18. október 2001 (58112/00)[HTML]

Dómur MDE Sciortino gegn Ítalíu dags. 18. október 2001 (30127/96)[HTML]

Dómur MDE Indelicato gegn Ítalíu dags. 18. október 2001 (31143/96)[HTML]

Dómur MDE Mianowicz gegn Þýskalandi dags. 18. október 2001 (42505/98)[HTML]

Dómur MDE Kulakova gegn Lettlandi dags. 18. október 2001 (50108/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Mouesca gegn Frakklandi dags. 18. október 2001 (52189/99)[HTML]

Ákvörðun MDE A.B. gegn Póllandi dags. 18. október 2001 (33878/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Finkelberg gegn Lettlandi dags. 18. október 2001 (55091/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Manios o.fl. gegn Grikklandi dags. 18. október 2001 (70626/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Migon gegn Póllandi dags. 23. október 2001 (24244/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Fiecek gegn Póllandi dags. 23. október 2001 (27913/95)[HTML]

Ákvörðun MDE E.R. o.fl. gegn Bretlandi dags. 23. október 2001 (33218/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kawka gegn Póllandi dags. 23. október 2001 (33885/96)[HTML]

Ákvörðun MDE M.B. og G.B. gegn Bretlandi dags. 23. október 2001 (35724/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaczmarek gegn Póllandi dags. 23. október 2001 (38186/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Rawa gegn Póllandi dags. 23. október 2001 (38804/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Loveridge gegn Bretlandi dags. 23. október 2001 (39641/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Davies gegn Bretlandi dags. 23. október 2001 (42007/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lakatos gegn Tékklandi dags. 23. október 2001 (42052/98)[HTML]

Ákvörðun MDE I.H., Me.H., R.H. og Mu.H. gegn Austurríki dags. 23. október 2001 (42780/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rados o.fl. gegn Króatíu dags. 23. október 2001 (45435/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Marinkovic gegn Austurríki dags. 23. október 2001 (46548/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Delic gegn Króatíu dags. 23. október 2001 (48771/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Vogl og Vogl gegn Austurríki dags. 23. október 2001 (50171/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Beller gegn Póllandi dags. 23. október 2001 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Beller gegn Póllandi dags. 23. október 2001 (51837/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Waite gegn Bretlandi dags. 23. október 2001 (53236/99)[HTML]

Dómur MDE Giuseppe Tripodi gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (40946/98)[HTML]

Dómur MDE Scannella gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (44489/98)[HTML]

Dómur MDE Gusso og Grasso gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (44502/98)[HTML]

Dómur MDE Squillante gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (44503/98)[HTML]

Dómur MDE G. og C.C. gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (44510/98)[HTML]

Dómur MDE Greco gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (44512/98)[HTML]

Dómur MDE Iezzi og Cerritelli gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (44514/98)[HTML]

Dómur MDE L. gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (44515/98)[HTML]

Dómur MDE Carrone gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (44516/98)[HTML]

Dómur MDE Ragas gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (44524/98)[HTML]

Dómur MDE R.P. o.fl. gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (44526/98)[HTML]

Dómur MDE Pezzuto gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (44529/98)[HTML]

Dómur MDE Colacrai gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (44532/98)[HTML]

Dómur MDE D.I. gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (44533/98)[HTML]

Dómur MDE Aresu gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (44628/98)[HTML]

Dómur MDE Tartaglia gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48402/99)[HTML]

Dómur MDE Minici gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48403/99)[HTML]

Dómur MDE Dragonetti gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48404/99)[HTML]

Dómur MDE Lucio Mario Catillo gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48405/99)[HTML]

Dómur MDE Stefanucci gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48406/99)[HTML]

Dómur MDE Calo gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48408/99)[HTML]

Dómur MDE Reino gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48409/99)[HTML]

Dómur MDE Tozzi gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48410/99)[HTML]

Dómur MDE A.M. gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48412/99)[HTML]

Dómur MDE Morese gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 23. október 2001 (48413/99)[HTML]

Dómur MDE Carlucci gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48414/99)[HTML]

Dómur MDE Siena gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48415/99)[HTML]

Dómur MDE Corcelli gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48416/99)[HTML]

Dómur MDE Mole gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48417/99)[HTML]

Dómur MDE Buonocore gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48419/99)[HTML]

Dómur MDE Efisio Pisano gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48420/99)[HTML]

Dómur MDE Altomonte gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48421/99)[HTML]

Dómur MDE E.I. gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48422/99)[HTML]

Dómur MDE Campana gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48423/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Romanescu gegn Rúmeníu dags. 23. október 2001 (43137/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Alvarez Sanchez gegn l'Spáni dags. 23. október 2001 (50720/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Dorsaz gegn Sviss dags. 23. október 2001 (62369/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Demirel gegn Tyrklandi dags. 23. október 2001 (39324/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Birznieks gegn Lettlandi dags. 23. október 2001 (56930/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kozlova og Smirnova gegn Lettlandi dags. 23. október 2001 (57381/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Vides Aizsardzibas Klubs gegn Lettlandi dags. 23. október 2001 (57829/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaftailova gegn Lettlandi dags. 23. október 2001 (59643/00)[HTML]

Dómur MDE Saggio gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (41879/98)[HTML]

Dómur MDE E.H. gegn Grikklandi dags. 25. október 2001 (42079/98)[HTML]

Dómur MDE Pires gegn Portúgal dags. 25. október 2001 (43654/98)[HTML]

Dómur MDE Massimo gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 25. október 2001 (44343/98)[HTML]

Dómur MDE Rinaudo o.fl. gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44345/98)[HTML]

Dómur MDE Venturini gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 25. október 2001 (44346/98)[HTML]

Dómur MDE Massimo gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 25. október 2001 (44352/98)[HTML]

Dómur MDE Centineo gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44377/98)[HTML]

Dómur MDE Finessi gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44379/98)[HTML]

Dómur MDE Raffa gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44381/98)[HTML]

Dómur MDE Alicino gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44383/98)[HTML]

Dómur MDE Valvo og Branca gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44384/98)[HTML]

Dómur MDE Scarfone gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44389/98)[HTML]

Dómur MDE Servodidio gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44402/98)[HTML]

Dómur MDE Guerrera gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 25. október 2001 (44403/98)[HTML]

Dómur MDE Rizzo gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44409/98)[HTML]

Dómur MDE Quattrone gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44412/98)[HTML]

Dómur MDE Di Sisto gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44414/98)[HTML]

Dómur MDE Napolitano gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44415/98)[HTML]

Dómur MDE Viola gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44416/98)[HTML]

Dómur MDE I.P.E.A. S.R.L. gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44418/98)[HTML]

Dómur MDE Galasso gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44421/98)[HTML]

Dómur MDE Guerrera gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 25. október 2001 (44423/98)[HTML]

Dómur MDE Follo gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44424/98)[HTML]

Dómur MDE Mel Sud S.R.L. gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44438/98)[HTML]

Dómur MDE G.C. gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44441/98)[HTML]

Dómur MDE Pastore gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44444/98)[HTML]

Dómur MDE Di Girolamo o.fl. gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44446/98)[HTML]

Dómur MDE Castrogiovanni gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44448/98)[HTML]

Dómur MDE Porcelli gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44454/98)[HTML]

Dómur MDE De Simine gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44455/98)[HTML]

Dómur MDE Atzori gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44456/98)[HTML]

Dómur MDE Bartolini gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44458/98)[HTML]

Dómur MDE Vairano gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44459/98)[HTML]

Dómur MDE Condominio Citta Di Prato gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44460/98)[HTML]

Dómur MDE Paolelli gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 25. október 2001 (44463/98)[HTML]

Dómur MDE Seminara gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44467/98)[HTML]

Dómur MDE Ascolinio gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44469/98)[HTML]

Dómur MDE Troiani gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44478/98)[HTML]

Dómur MDE E.G. gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44480/98)[HTML]

Dómur MDE Spera gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 25. október 2001 (44487/98)[HTML]

Dómur MDE Siper S.R.L. gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44493/98)[HTML]

Dómur MDE Di Francesco gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44495/98)[HTML]

Dómur MDE Masala gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44496/98)[HTML]

Dómur MDE Galgani og De Matteis gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 25. október 2001 (44497/98)[HTML]

Dómur MDE Mantini gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 25. október 2001 (44498/98)[HTML]

Dómur MDE Pomante Pappalepore gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44499/98)[HTML]

Dómur MDE Il Messaggero S.A.S. gegn Ítalíu (nr. 6) dags. 25. október 2001 (44501/98)[HTML]

Dómur MDE O.B. gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44506/98)[HTML]

Dómur MDE Musti og Iarossi gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44507/98)[HTML]

Dómur MDE Il Messaggero S.A.S. gegn Ítalíu (nr. 7) dags. 25. október 2001 (44508/98)[HTML]

Dómur MDE D'Ammassa og Frezza gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44513/98)[HTML]

Dómur MDE Stefanini gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44518/98)[HTML]

Dómur MDE G.F. o.fl. gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44522/98)[HTML]

Dómur MDE F.C. og F.G. gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44523/98)[HTML]

Dómur MDE Ferrari gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 25. október 2001 (44525/98)[HTML]

Dómur MDE Iacovelli gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44530/98)[HTML]

Dómur MDE Rongoni gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44531/98)[HTML]

Dómur MDE Venturini gegn Ítalíu (nr. 3) dags. 25. október 2001 (44535/98)[HTML]

Dómur MDE Coelho Alves gegn Portúgal dags. 25. október 2001 (46248/99)[HTML]

Dómur MDE Themudo Barata gegn Portúgal (nr. 2) dags. 25. október 2001 (46773/99)[HTML]

Dómur MDE Tiburzi gegn Grikklandi dags. 25. október 2001 (49222/99)[HTML]

Dómur MDE A.M. og S.I. gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49353/99)[HTML]

Dómur MDE Morelli og Levantesi gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49354/99)[HTML]

Dómur MDE Di Fabio gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49355/99)[HTML]

Dómur MDE Valenti gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49356/99)[HTML]

Dómur MDE Rizio gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49357/99)[HTML]

Dómur MDE Bini gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49358/99)[HTML]

Dómur MDE Iannetti gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49359/99)[HTML]

Dómur MDE Salvi gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49360/99)[HTML]

Dómur MDE Rosa gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49361/99)[HTML]

Dómur MDE Baldi gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49362/99)[HTML]

Dómur MDE Marinelli gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49364/99)[HTML]

Dómur MDE Mari gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 25. október 2001 (49365/99)[HTML]

Dómur MDE De Santis gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 25. október 2001 (49366/99)[HTML]

Dómur MDE De Santis gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 25. október 2001 (49367/99)[HTML]

Dómur MDE Savanna og La Selva gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49368/99)[HTML]

Dómur MDE Baroni og Michinelli gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49369/99)[HTML]

Dómur MDE Marcantoni gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49370/99)[HTML]

Dómur MDE Alfonsetti gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49371/99)[HTML]

Dómur MDE Pilla gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49372/99)[HTML]

Dómur MDE Franco gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49373/99)[HTML]

Dómur MDE Chinnici gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49374/99)[HTML]

Dómur MDE Consalvo gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49375/99)[HTML]

Dómur MDE Lilla Santilli gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49376/99)[HTML]

Dómur MDE Barnaba gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49377/99)[HTML]

Dómur MDE Rosetti E Ciucci & gegn v. Ítalíu dags. 25. október 2001 (44479/98)[HTML]

Dómur MDE Bürkev gegn Tyrklandi dags. 30. október 2001 (26480/95)[HTML]

Dómur MDE Kanbur gegn Tyrklandi dags. 30. október 2001 (28291/95)[HTML]

Dómur MDE Başpinar gegn Tyrklandi dags. 30. október 2001 (29280/95)[HTML]

Dómur MDE Saki̇ gegn Tyrklandi dags. 30. október 2001 (29359/95)[HTML]

Dómur MDE Erdemli̇ gegn Tyrklandi dags. 30. október 2001 (29495/95)[HTML]

Dómur MDE Devlin gegn Bretlandi dags. 30. október 2001 (29545/95)[HTML]

Dómur MDE Hasan Yağiz gegn Tyrklandi dags. 30. október 2001 (31834/96)[HTML]

Dómur MDE Adiyaman gegn Tyrklandi dags. 30. október 2001 (31880/96)[HTML]

Dómur MDE Genç gegn Tyrklandi dags. 30. október 2001 (31891/96)[HTML]

Dómur MDE Pekdaş gegn Tyrklandi dags. 30. október 2001 (31960/96)[HTML]

Dómur MDE Akçam gegn Tyrklandi dags. 30. október 2001 (32964/96)[HTML]

Dómur MDE Keski̇n gegn Tyrklandi dags. 30. október 2001 (32987/96)[HTML]

Dómur MDE Karademi̇r gegn Tyrklandi dags. 30. október 2001 (32990/96)[HTML]

Dómur MDE Akyazi gegn Tyrklandi dags. 30. október 2001 (33362/96)[HTML]

Dómur MDE Pannullo og Forte gegn Frakklandi dags. 30. október 2001 (37794/97)[HTML]

Dómur MDE İnan gegn Tyrklandi dags. 30. október 2001 (39428/98)[HTML]

Dómur MDE Sousa Miranda gegn Portúgal dags. 30. október 2001 (43658/98)[HTML]

Dómur MDE Dunan gegn Frakklandi dags. 30. október 2001 (49342/99)[HTML]

Dómur MDE Ivars gegn Frakklandi dags. 30. október 2001 (49350/99)[HTML]

Dómur MDE Guelfucci gegn Frakklandi dags. 30. október 2001 (49352/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Talavera Iniesta gegn l'Spáni dags. 5. nóvember 2001 (77839/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya gegn Hollandi dags. 6. nóvember 2001 (44947/98)[HTML]

Dómur MDE İ.İ., İ.Ş., K.E. og A.Ö. gegn Tyrklandi dags. 6. nóvember 2001 (30953/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.V. gegn Ítalíu dags. 6. nóvember 2001 (44390/98)[HTML]

Dómur MDE Fermi o.fl. gegn Ítalíu dags. 6. nóvember 2001 (44401/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Federation Chretienne Des Temoins De Jehovah De France gegn Frakklandi dags. 6. nóvember 2001 (53430/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaplan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. nóvember 2001 (36749/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Tanrikulu, Cetin, Kaya o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. nóvember 2001 (40150/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tuncay og Ozlem Kaya gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2001 (31733/96)[HTML]

Dómur MDE Laumont gegn Frakklandi dags. 8. nóvember 2001 (43626/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Giacometti o.fl. gegn Ítalíu dags. 8. nóvember 2001 (34939/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Siskina og Siskins gegn Lettlandi dags. 8. nóvember 2001 (59727/00)[HTML]

Dómur MDE Sari gegn Tyrklandi og Danmörku dags. 8. nóvember 2001 (21889/93)[HTML]

Ákvörðun MDE Cakmak gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2001 (53672/00)[HTML]

Dómur MDE Francisco gegn Frakklandi dags. 13. nóvember 2001 (38945/97)[HTML]

Dómur MDE Durand gegn Frakklandi dags. 13. nóvember 2001 (41449/98)[HTML]

Dómur MDE Durand gegn Frakklandi (nr. 2) dags. 13. nóvember 2001 (42038/98)[HTML]

Dómur MDE Šleževičius gegn Litháen dags. 13. nóvember 2001 (55479/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Arslan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2001 (41962/98)[HTML]

Ákvörðun MDE H.G. gegn Sviss dags. 15. nóvember 2001 (36833/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Xenodochiaki S.A. gegn Grikklandi dags. 15. nóvember 2001 (49213/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Hutchison Reid gegn Bretlandi dags. 15. nóvember 2001 (50272/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Honecker o.fl. gegn Þýskalandi dags. 15. nóvember 2001 (54999/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Iwańczuk gegn Póllandi dags. 15. nóvember 2001 (25196/94)[HTML]

Dómur MDE Werner gegn Póllandi dags. 15. nóvember 2001 (26760/95)[HTML]

Dómur MDE Olstowski gegn Póllandi dags. 15. nóvember 2001 (34052/96)[HTML]

Dómur MDE Nemec o.fl. gegn Slóvakíu dags. 15. nóvember 2001 (48672/99)[HTML]

Dómur MDE Cerin gegn Króatíu dags. 15. nóvember 2001 (54727/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Thieme gegn Þýskalandi dags. 15. nóvember 2001 (38365/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Karagoz gegn Frakklandi dags. 15. nóvember 2001 (47531/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Honecker o.fl. gegn Þýskalandi dags. 15. nóvember 2001 (53991/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Külter gegn Tyrklandi dags. 15. nóvember 2001 (42560/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Litoselitis gegn Grikklandi dags. 15. nóvember 2001 (62771/00)[HTML]

Ákvörðun MDE A.J. gegn Slóvakíu dags. 20. nóvember 2001 (39050/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Molin Insaat gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2001 (38424/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Öztürk gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2001 (59244/00)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Al-Adsani gegn Bretlandi dags. 21. nóvember 2001 (35763/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Mcelhinney gegn Írlandi dags. 21. nóvember 2001 (31253/96 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Fogarty gegn Bretlandi dags. 21. nóvember 2001 (37112/97)[HTML]

Ákvörðun MDE R.W. og C.T.G.-W. gegn Austurríki dags. 22. nóvember 2001 (36222/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Stambuk gegn Þýskalandi dags. 22. nóvember 2001 (37928/97)[HTML]

Ákvörðun MDE G.L. og A.V. gegn Austurríki dags. 22. nóvember 2001 (39392/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Volkmer gegn Þýskalandi dags. 22. nóvember 2001 (39799/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 22. nóvember 2001 (40518/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bozhilov gegn Búlgaríu dags. 22. nóvember 2001 (41978/98)[HTML]

Ákvörðun MDE S.L. gegn Austurríki dags. 22. nóvember 2001 (45330/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Skender gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 22. nóvember 2001 (62059/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Docevski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 22. nóvember 2001 (66907/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Petersen gegn Þýskalandi dags. 22. nóvember 2001 (39793/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Knauth gegn Þýskalandi dags. 22. nóvember 2001 (41111/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bester gegn Þýskalandi dags. 22. nóvember 2001 (42358/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Dinc gegn Tyrklandi dags. 22. nóvember 2001 (42437/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Z.W. gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 2001 (34962/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Acar o.fl. og Akay o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2001 (38417/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Göktan gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 2001 (33402/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Faivre gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 2001 (46215/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Entreprise Chagnaud gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 2001 (49278/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Coste gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 2001 (50528/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2001 (29289/95)[HTML]

Ákvörðun MDE H.K. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2001 (29864/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Johnson gegn Bretlandi dags. 29. nóvember 2001 (42246/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Papadopoulos gegn Grikklandi dags. 29. nóvember 2001 (52464/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Papadopoulos gegn Grikklandi dags. 29. nóvember 2001 (52848/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Rajcevic gegn Króatíu dags. 29. nóvember 2001 (56773/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Messina (N° 3) gegn Ítalíu dags. 29. nóvember 2001 (33993/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Colacrai gegn Ítalíu dags. 29. nóvember 2001 (63296/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2001 (28018/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Günes gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2001 (46272/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Zervakis gegn Grikklandi dags. 29. nóvember 2001 (64321/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Sadik Amet o.fl. gegn Grikklandi dags. 29. nóvember 2001 (64756/01)[HTML]

Dómur MDE Rizzi gegn Ítalíu dags. 3. desember 2001 (31259/96)[HTML]

Dómur MDE Bertini gegn Ítalíu dags. 3. desember 2001 (32363/96)[HTML]

Dómur MDE Bastreghi gegn Ítalíu dags. 3. desember 2001 (33966/96)[HTML]

Dómur MDE Caramanti gegn Ítalíu dags. 3. desember 2001 (37242/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ploski gegn Póllandi dags. 4. desember 2001 (26761/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Kujawa gegn Póllandi dags. 4. desember 2001 (32056/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Samy gegn Hollandi dags. 4. desember 2001 (36499/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Corcoran o.fl. gegn Bretlandi dags. 4. desember 2001 (60525/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Hill gegn Spáni dags. 4. desember 2001 (61892/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Traore gegn Frakklandi dags. 4. desember 2001 (48954/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Iavarazzo gegn Ítalíu dags. 4. desember 2001 (50489/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Gonzalez Doria Duran De Quiroga gegn l'Spáni dags. 4. desember 2001 (59072/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Lopez Sole Y Martin De Vargas gegn l'Spáni dags. 4. desember 2001 (61133/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Borankova gegn Tékklandi dags. 4. desember 2001 (41486/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Petersen gegn Þýskalandi dags. 6. desember 2001 (31178/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Levacic gegn Slóveníu dags. 6. desember 2001 (42486/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Majstorovic gegn Króatíu dags. 6. desember 2001 (53227/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Blecic gegn Króatíu dags. 6. desember 2001 (59532/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Bozinovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 6. desember 2001 (68368/01)[HTML]

Dómur MDE Marcello Troiani gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (41221/98)[HTML]

Dómur MDE Yagtzilar o.fl. gegn Grikklandi dags. 6. desember 2001 (41727/98)[HTML]

Dómur MDE Martins Serra og Andrade Cancio gegn Portúgal dags. 6. desember 2001 (43999/98)[HTML]

Dómur MDE Gattuso gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (44342/98)[HTML]

Dómur MDE Caracciolo gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (44382/98)[HTML]

Dómur MDE Murru gegn Ítalíu (nr. 4) dags. 6. desember 2001 (44386/98)[HTML]

Dómur MDE Besati gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (44388/98)[HTML]

Dómur MDE Mauti gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (44391/98)[HTML]

Dómur MDE Fiorenza gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (44393/98)[HTML]

Dómur MDE Cartoleria Poddighe S.N.C. gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (44399/98)[HTML]

Dómur MDE Silvestri gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (44400/98)[HTML]

Dómur MDE Ferraresi gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (44405/98)[HTML]

Dómur MDE Delmonte og Badano gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (44408/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Centi gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 6. desember 2001 (44429/98)[HTML]

Dómur MDE Grassi gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (44430/98)[HTML]

Dómur MDE Centi gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 6. desember 2001 (44432/98)[HTML]

Dómur MDE Bagnetti og Bellini gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (44433/98)[HTML]

Dómur MDE Tsironis gegn Grikklandi dags. 6. desember 2001 (44584/98)[HTML]

Dómur MDE Gemignanii gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (47772/99)[HTML]

Dómur MDE C.A.I.F. gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49302/99)[HTML]

Dómur MDE Grisi gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49303/99)[HTML]

Dómur MDE Armando Gatto gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49304/99)[HTML]

Dómur MDE M.I. og E.I. gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49305/99)[HTML]

Dómur MDE Servillo og D'Ambrosio gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49306/99)[HTML]

Dómur MDE D'Amore gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49307/99)[HTML]

Dómur MDE Grimaldi gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49308/99)[HTML]

Dómur MDE Crotti gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49309/99)[HTML]

Dómur MDE Stefania Palumbo gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49310/99)[HTML]

Dómur MDE Mezzena gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49311/99)[HTML]

Dómur MDE Provide S.R.L. gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49312/99)[HTML]

Dómur MDE Bonacci o.fl. gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49313/99)[HTML]

Dómur MDE Steiner og Hassid Steiner gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49314/99)[HTML]

Dómur MDE Bazzoni gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49315/99)[HTML]

Dómur MDE Albertosi gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49316/99)[HTML]

Dómur MDE Filosa gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49317/99)[HTML]

Dómur MDE D'Arrigo gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49318/99)[HTML]

Dómur MDE Capri gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49319/99)[HTML]

Dómur MDE Onori gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49320/99)[HTML]

Dómur MDE Guarnieri gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49321/99)[HTML]

Dómur MDE Mazzacchera gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49322/99)[HTML]

Dómur MDE Peda gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49396/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Yiarenios gegn Grikklandi dags. 6. desember 2001 (64413/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Terzis gegn Grikklandi dags. 6. desember 2001 (64471/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Krajnc gegn Slóveníu dags. 6. desember 2001 (40627/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bogulak gegn Póllandi dags. 11. desember 2001 (33866/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Walston gegn Noregi dags. 11. desember 2001 (37372/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Zaskiewicz gegn Póllandi dags. 11. desember 2001 (46072/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M.S. gegn Finnlandi dags. 11. desember 2001 (46601/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Truszkowska gegn Póllandi dags. 11. desember 2001 (52586/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kyriakides gegn Kýpur dags. 11. desember 2001 (53059/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kniat gegn Póllandi dags. 11. desember 2001 (71731/01)[HTML]

Dómur MDE Lagana gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (44520/98)[HTML]

Dómur MDE Giuseppina Romano gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (48407/99)[HTML]

Dómur MDE Armando Grasso gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (48411/99)[HTML]

Dómur MDE Gaspari gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51648/99)[HTML]

Dómur MDE Camici gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51649/99)[HTML]

Dómur MDE Molinaris gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51650/99)[HTML]

Dómur MDE Allegri gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51651/99)[HTML]

Dómur MDE Molek gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51652/99)[HTML]

Dómur MDE F. C.A. gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51653/99)[HTML]

Dómur MDE Mezzetta gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51654/99)[HTML]

Dómur MDE Mazzoleni o.fl. gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51655/99)[HTML]

Dómur MDE Targi og Bianchi gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51656/99)[HTML]

Dómur MDE Pastrello gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51657/99)[HTML]

Dómur MDE Roccatagliata gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51659/99)[HTML]

Dómur MDE Brivio gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51660/99)[HTML]

Dómur MDE Beluzzi og Mangili gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51661/99)[HTML]

Dómur MDE D'Apice gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51662/99)[HTML]

Dómur MDE Villanova gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51663/99)[HTML]

Dómur MDE Plebani gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51665/99)[HTML]

Dómur MDE G.L. gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51666/99)[HTML]

Dómur MDE Bertot gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51667/99)[HTML]

Dómur MDE Lopriore gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51668/99)[HTML]

Dómur MDE Pałys gegn Póllandi dags. 11. desember 2001 (51669/99)[HTML]

Dómur MDE Arrigoni gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51671/99)[HTML]

Dómur MDE Selva gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51672/99)[HTML]

Dómur MDE Tiozzo Peschiero gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51673/99)[HTML]

Dómur MDE V.I. gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51674/99)[HTML]

Dómur MDE Ferfolja gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51675/99)[HTML]

Dómur MDE Meneghini gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51677/99)[HTML]

Dómur MDE Baioni og Badini gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51678/99)[HTML]

Dómur MDE Cassin gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51679/99)[HTML]

Dómur MDE Canapicchi gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51680/99)[HTML]

Dómur MDE Butta gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51682/99)[HTML]

Dómur MDE De Guz gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51683/99)[HTML]

Dómur MDE P. og M.O. gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51692/99)[HTML]

Dómur MDE Bettella gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51695/99)[HTML]

Dómur MDE Cappelletti og Dell'Agnese gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51696/99)[HTML]

Dómur MDE Piccinin gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51697/99)[HTML]

Dómur MDE O.M. gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51698/99)[HTML]

Dómur MDE Perico gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51699/99)[HTML]

Dómur MDE Pelagagge gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51700/99)[HTML]

Dómur MDE Carbone gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51702/99)[HTML]

Dómur MDE Giacomo og Gianfranco Rota gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51704/99)[HTML]

Dómur MDE Roberto og Giuseppe Rota gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51705/99)[HTML]

Dómur MDE Mannari gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51706/99)[HTML]

Dómur MDE Vanzetti gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51707/99)[HTML]

Dómur MDE I.M. gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51708/99)[HTML]

Dómur MDE Gianbattista Rossi gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51710/99)[HTML]

Dómur MDE Spanu gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51711/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Michailov gegn Sviss dags. 11. desember 2001 (38014/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Richeux gegn Frakklandi dags. 11. desember 2001 (45256/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Pribyl gegn Tékklandi dags. 11. desember 2001 (40640/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zvolský og Zvolská gegn Tékklandi dags. 11. desember 2001 (46129/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Běleš o.fl. gegn Tékklandi dags. 11. desember 2001 (47273/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ülger gegn Tyrklandi dags. 11. desember 2001 (57250/00)[HTML]

Ákvörðun MDE The Supreme Holy Council Of The Muslim Community gegn Búlgaríu dags. 13. desember 2001 (39023/97)[HTML]

Dómur MDE Luksch gegn Austurríki dags. 13. desember 2001 (37075/97)[HTML]

Dómur MDE Schreder gegn Austurríki dags. 13. desember 2001 (38536/97)[HTML]

Dómur MDE Metropolitan Church Of Bessarabia o.fl. gegn Moldóvu dags. 13. desember 2001 (45701/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sté. Matrot gegn Frakklandi dags. 13. desember 2001 (43798/98)[HTML]

Dómur MDE Acar gegn Tyrklandi dags. 18. desember 2001 (24940/94)[HTML]

Dómur MDE Gungu gegn Tyrklandi dags. 18. desember 2001 (24945/94)[HTML]

Dómur MDE R.D. gegn Póllandi dags. 18. desember 2001 (29692/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Parciński gegn Póllandi dags. 18. desember 2001 (36250/97)[HTML]

Dómur MDE Kuchar og Stis gegn Tékklandi dags. 18. desember 2001 (37527/97)[HTML]

Dómur MDE Sapl gegn Frakklandi dags. 18. desember 2001 (37565/97)[HTML]

Dómur MDE Gajdúšek gegn Slóvakíu dags. 18. desember 2001 (40058/98)[HTML]

Dómur MDE C.G. gegn Bretlandi dags. 19. desember 2001 (43373/98)[HTML]

Dómur MDE Janssen gegn Þýskalandi dags. 20. desember 2001 (23959/94)[HTML]

Dómur MDE F.L. gegn Ítalíu dags. 20. desember 2001 (25639/94)[HTML]

Dómur MDE Bayrak gegn Þýskalandi dags. 20. desember 2001 (27937/95)[HTML]

Dómur MDE Eği̇nli̇oğlu gegn Tyrklandi dags. 20. desember 2001 (31312/96)[HTML]

Dómur MDE Baischer gegn Austurríki dags. 20. desember 2001 (32381/96)[HTML]

Dómur MDE Buchberger gegn Austurríki dags. 20. desember 2001 (32899/96)[HTML]

Dómur MDE Weixelbraun gegn Austurríki dags. 20. desember 2001 (33730/96)[HTML]

Dómur MDE P.S. gegn Þýskalandi dags. 20. desember 2001 (33900/96)[HTML]

Dómur MDE Zawadzki gegn Póllandi dags. 20. desember 2001 (34158/96)[HTML]

Dómur MDE Ludescher gegn Austurríki dags. 20. desember 2001 (35019/97)[HTML]

Dómur MDE Gorzelik & Others gegn Póllandi dags. 20. desember 2001 (44158/98)[HTML]

Dómur MDE Leray o.fl. gegn Frakklandi dags. 20. desember 2001 (44617/98)[HTML]

Dómur MDE Normann gegn Danmörku dags. 20. desember 2001 (44704/98)[HTML]

Dómur MDE Lsi Information Technologies gegn Grikklandi dags. 20. desember 2001 (46380/99)[HTML]

Dómur MDE Conceicao Fernandes gegn Portúgal dags. 20. desember 2001 (48960/99)[HTML]

Dómur MDE Fütterer gegn Króatíu dags. 20. desember 2001 (52634/99)[HTML]

Dómur MDE Sen gegn Hollandi dags. 21. desember 2001 (31465/96)[HTML]

Dómur MDE K.K.C. gegn Hollandi dags. 21. desember 2001 (58964/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Lesnik gegn Slóvakíu dags. 8. janúar 2002 (35640/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ziacik gegn Slóvakíu dags. 8. janúar 2002 (43377/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Schultz gegn Póllandi dags. 8. janúar 2002 (50510/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Keslassy gegn Frakklandi dags. 8. janúar 2002 (51578/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Douglas-Williams gegn Bretlandi dags. 8. janúar 2002 (56413/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Laidin gegn Frakklandi dags. 8. janúar 2002 (43191/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Informationsverein Lentia gegn Austurríki dags. 10. janúar 2002 (37093/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Unison gegn Bretlandi dags. 10. janúar 2002 (53574/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Hazar, Tektas, Bekiroglu, Pekol, Bozkus, Tektas, Atman, Isik, Aksucu, Doster, Demirhan og Sahin gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 2002 (62566/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Hudson gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 10. janúar 2002 (67128/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Grisez gegn Belgíu dags. 10. janúar 2002 (35776/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Serraino gegn Ítalíu dags. 10. janúar 2002 (47570/99)[HTML]

Ákvörðun MDE De Azevedo Sousa Ferreira gegn le Portúgal dags. 10. janúar 2002 (49888/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Pereira Teixeira De Aragao gegn le Portúgal dags. 10. janúar 2002 (57032/00)[HTML]

Ákvörðun MDE La Rosa o.fl. (N° 4) gegn Ítalíu dags. 10. janúar 2002 (63238/00)[HTML]

Ákvörðun MDE La Rosa o.fl. (N° 8) gegn Ítalíu dags. 10. janúar 2002 (63285/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Shamsa gegn Póllandi dags. 10. janúar 2002 (40673/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Shamsa gegn Póllandi dags. 10. janúar 2002 (42649/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Shamsa gegn Póllandi dags. 10. janúar 2002 (45355/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Skrobol gegn Póllandi dags. 15. janúar 2002 (44165/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Goddard gegn Bretlandi dags. 15. janúar 2002 (57821/00)[HTML]

Ákvörðun MDE O'Connell o.fl. gegn Bretlandi dags. 15. janúar 2002 (58370/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Z.R. gegn Póllandi dags. 15. janúar 2002 (32499/96)[HTML]

Dómur MDE Mączyński gegn Póllandi dags. 15. janúar 2002 (43779/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ramos Carrasco gegn l'Spáni dags. 15. janúar 2002 (63148/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kitov gegn Búlgaríu dags. 17. janúar 2002 (37104/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Soc gegn Króatíu dags. 17. janúar 2002 (47863/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Hertel gegn Sviss dags. 17. janúar 2002 (53440/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Calvelli og Ciglio gegn Ítalíu dags. 17. janúar 2002 (32967/96)[HTML]

Dómur MDE Josef Fischer gegn Austurríki dags. 17. janúar 2002 (33382/96)[HTML]

Dómur MDE Laine gegn Frakklandi dags. 17. janúar 2002 (41476/98)[HTML]

Dómur MDE Tsirikakis gegn Grikklandi dags. 17. janúar 2002 (46355/99)[HTML]

Dómur MDE Gollner gegn Austurríki dags. 17. janúar 2002 (49455/99)[HTML]

Dómur MDE Maurer gegn Austurríki dags. 17. janúar 2002 (50110/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ceretti gegn Ítalíu dags. 17. janúar 2002 (42948/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tepe gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2002 (31247/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Oyston gegn Bretlandi dags. 22. janúar 2002 (42011/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Eid gegn Ítalíu dags. 22. janúar 2002 (53490/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Konjic gegn Ítalíu dags. 22. janúar 2002 (40508/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Barrios Garcia gegn l'Spáni dags. 22. janúar 2002 (64050/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Pinar gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2002 (29855/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Emek Partisi og Senol gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2002 (39434/98)[HTML]

Ákvörðun yfirdeildar MDE Slivenko o.fl. gegn Lettlandi dags. 23. janúar 2002 (48321/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Turquin gegn Frakklandi dags. 24. janúar 2002 (43467/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Covezzi og Morselli gegn Ítalíu dags. 24. janúar 2002 (52763/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Henaf gegn Frakklandi dags. 24. janúar 2002 (65436/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Okcuoglu gegn Tyrklandi dags. 24. janúar 2002 (48098/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ippotour S.A. gegn Grikklandi dags. 24. janúar 2002 (65283/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Venema, Venema-Huiting og Venema gegn Hollandi dags. 29. janúar 2002 (35731/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuray gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2002 (36971/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Auerbach gegn Hollandi dags. 29. janúar 2002 (45600/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Arends gegn Hollandi dags. 29. janúar 2002 (45618/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Karakurt gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2002 (45718/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Neill o.fl. gegn Bretlandi dags. 29. janúar 2002 (56721/00)[HTML]

Dómur MDE Fielding gegn Bretlandi dags. 29. janúar 2002 (36940/97)[HTML]

Dómur MDE A.B. gegn Hollandi dags. 29. janúar 2002 (37328/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Federation Syndicale Unitaire gegn Frakklandi dags. 29. janúar 2002 (49258/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Barrillot gegn Frakklandi dags. 29. janúar 2002 (49533/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Nicolle gegn Frakklandi dags. 29. janúar 2002 (51887/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Conde gegn Frakklandi dags. 29. janúar 2002 (52878/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Selcuk gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2002 (32573/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Özcan gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2002 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Yel gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2002 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Yel gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2002 (34477/97)[HTML]

Ákvörðun MDE M.E. gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2002 (34490/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bas gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2002 (34493/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Öztiryaki gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2002 (35068/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Yüksel gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2002 (35078/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Yaka gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2002 (36201/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Altuntas gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2002 (36680/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Keles gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2002 (36682/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2002 (36683/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Tunay gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2002 (36684/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kazgan gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2002 (36759/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Yavas gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2002 (36943/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Temizyürek gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2002 (37405/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Erciyez gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2002 (37953/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Öztürk gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2002 (37963/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2002 (38926/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Aslan og Aslan gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2002 (57908/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Adali gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2002 (38187/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Alinak gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2002 (40287/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tokarczyk gegn Póllandi dags. 31. janúar 2002 (51792/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Epözdemir gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2002 (57039/00)[HTML]

Dómur MDE Lanz gegn Austurríki dags. 31. janúar 2002 (24430/94)[HTML]

Dómur MDE Ozbey gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2002 (31883/96)[HTML]

Dómur MDE Guerreiro gegn Portúgal dags. 31. janúar 2002 (45560/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Avci gegn Belgíu dags. 31. janúar 2002 (61886/00)[HTML]

Dómur MDE Yolcu gegn Tyrklandi dags. 5. febrúar 2002 (34684/97)[HTML]

Dómur MDE Matthies-Lenzen gegn Lúxemborg dags. 5. febrúar 2002 (45165/99)[HTML]

Dómur MDE Čonka gegn Belgíu dags. 5. febrúar 2002 (51564/99)[HTML]

Dómur MDE E.K. gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2002 (28496/95)[HTML]

Dómur MDE Di̇nleten gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2002 (29699/96)[HTML]

Dómur MDE Meti̇noğlu gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2002 (29700/96)[HTML]

Dómur MDE Süleyman Özcan gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2002 (29701/96)[HTML]

Dómur MDE Saritaç gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2002 (29702/96)[HTML]

Dómur MDE Zülal gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2002 (29703/96)[HTML]

Dómur MDE Uygur gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2002 (29911/96)[HTML]

Dómur MDE Çi̇lengi̇r gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2002 (29912/96)[HTML]

Dómur MDE Bi̇nbi̇r gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2002 (29913/96)[HTML]

Dómur MDE Meier gegn Frakklandi dags. 7. febrúar 2002 (33023/96)[HTML]

Dómur MDE Langlois gegn Frakklandi dags. 7. febrúar 2002 (39278/98)[HTML]

Dómur MDE L.L. gegn Frakklandi dags. 7. febrúar 2002 (41943/98)[HTML]

Dómur MDE H.L. gegn Frakklandi dags. 7. febrúar 2002 (42189/98)[HTML]

Dómur MDE Beljanski gegn Frakklandi dags. 7. febrúar 2002 (44070/98)[HTML]

Dómur MDE Mikulić gegn Króatíu dags. 7. febrúar 2002 (53176/99)[HTML]

Dómur MDE Gawracz gegn Tyrklandi dags. 12. febrúar 2002 (32055/96)[HTML]

Dómur MDE V.P. og F.D.R. gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (44333/98)[HTML]

Dómur MDE Ital Union Servizi S.A.S. gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 12. febrúar 2002 (44396/98)[HTML]

Dómur MDE E.M. gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (44519/98)[HTML]

Dómur MDE Ital Union Servizi S.A.S. gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 12. febrúar 2002 (44913/98)[HTML]

Dómur MDE Ital Union Servizi S.A.S. gegn Ítalíu (nr. 3) dags. 12. febrúar 2002 (44914/98)[HTML]

Dómur MDE Rapisarda gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52913/99)[HTML]

Dómur MDE Bruno gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52914/99)[HTML]

Dómur MDE Cazzato gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52915/99)[HTML]

Dómur MDE Vincenza Ferrara gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52916/99)[HTML]

Dómur MDE Serino gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52917/99)[HTML]

Dómur MDE Scinto gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52918/99)[HTML]

Dómur MDE Luciani gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52919/99)[HTML]

Dómur MDE Francesco De Rosa gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52920/99)[HTML]

Dómur MDE Damiano gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52921/99)[HTML]

Dómur MDE Tommaso gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52922/99)[HTML]

Dómur MDE De Santis gegn Ítalíu (nr. 3) dags. 12. febrúar 2002 (52923/99)[HTML]

Dómur MDE Frattini o.fl. gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52924/99)[HTML]

Dómur MDE D'Alfonso gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52925/99)[HTML]

Dómur MDE Mostacciuolo gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52926/99)[HTML]

Dómur MDE I.P.A. S.R.L. gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52957/99)[HTML]

Dómur MDE Francesco Lombardo gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52958/99)[HTML]

Dómur MDE Sessa gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52959/99)[HTML]

Dómur MDE Ventrone gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52960/99)[HTML]

Dómur MDE Raffio gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52962/99)[HTML]

Dómur MDE Zotti og Ferrara gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 12. febrúar 2002 (52963/99)[HTML]

Dómur MDE Zotti og Ferrara gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 12. febrúar 2002 (52964/99)[HTML]

Dómur MDE Vetrone gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52965/99)[HTML]

Dómur MDE Zotti gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52966/99)[HTML]

Dómur MDE Vaccarella gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52967/99)[HTML]

Dómur MDE Del Bono o.fl. gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52968/99)[HTML]

Dómur MDE Almanio Antonio Romano gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52969/99)[HTML]

Dómur MDE Ciancetta og Mancini gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52970/99)[HTML]

Dómur MDE R.L. gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52971/99)[HTML]

Dómur MDE Carmine Falzarano gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52972/99)[HTML]

Dómur MDE Mattaliano gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52973/99)[HTML]

Dómur MDE Beneventano gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52974/99)[HTML]

Dómur MDE Gucci gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52975/99)[HTML]

Dómur MDE Policriti og Gioffre gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52976/99)[HTML]

Dómur MDE Savona gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 12. febrúar 2002 (52977/99)[HTML]

Dómur MDE Di Niso gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52978/99)[HTML]

Dómur MDE An.M. gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52979/99)[HTML]

Dómur MDE Sciacchitano og Lo Sciuto gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52982/99)[HTML]

Dómur MDE Seccia gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52983/99)[HTML]

Dómur MDE Ge.Im.A. S.A.S. gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52984/99)[HTML]

Dómur MDE L.S. gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52986/99)[HTML]

Dómur MDE Barone gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52987/99)[HTML]

Dómur MDE Maria Giovanna Rossi gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52988/99)[HTML]

Dómur MDE Sirufo gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52989/99)[HTML]

Dómur MDE Stabile gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (52990/99)[HTML]

Dómur MDE Cristina gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (56085/00)[HTML]

Dómur MDE Vazzana gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (56086/00)[HTML]

Dómur MDE L.B. gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (56087/00)[HTML]

Dómur MDE It.R. gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (56088/00)[HTML]

Dómur MDE Murru gegn Ítalíu (nr. 5) dags. 12. febrúar 2002 (56089/00)[HTML]

Dómur MDE Bernardini gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (56091/00)[HTML]

Dómur MDE Calvagni og Formiconi gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (56092/00)[HTML]

Dómur MDE Societa Croce Gialla Romana S.A.S. gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (56093/00)[HTML]

Dómur MDE Sposito gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (56094/00)[HTML]

Dómur MDE Colasanti gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (56095/00)[HTML]

Dómur MDE Venturin gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (56096/00)[HTML]

Dómur MDE Pelagatti gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (56098/00)[HTML]

Dómur MDE Genovesi gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (56099/00)[HTML]

Dómur MDE Tor Di Valle Costruzioni S.P.A. gegn Ítalíu (nr. 8) dags. 12. febrúar 2002 (56100/00)[HTML]

Dómur MDE Mesiti gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (56101/00)[HTML]

Dómur MDE Ciampaglia gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (56102/00)[HTML]

Dómur MDE Giovanni Bevilacqua gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (56103/00)[HTML]

Dómur MDE Cullari gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (56104/00)[HTML]

Dómur MDE Spinelli gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (56105/00)[HTML]

Dómur MDE Dell'Aquila gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2002 (56106/00)[HTML]

Dómur MDE Visser gegn Hollandi dags. 14. febrúar 2002 (26668/95)[HTML]

Dómur MDE Abdurrahman Orak gegn Tyrklandi dags. 14. febrúar 2002 (31889/96)[HTML]

Dómur MDE Tourtier gegn Portúgal dags. 14. febrúar 2002 (44298/98)[HTML]

Dómur MDE Amaral De Sousa gegn Portúgal dags. 14. febrúar 2002 (45566/99)[HTML]

Dómur MDE Caldeira og Gomes Faria gegn Portúgal dags. 14. febrúar 2002 (45648/99)[HTML]

Dómur MDE Sociedade Panificadora Bombarralense, Lda, gegn Portúgal dags. 14. febrúar 2002 (46143/99)[HTML]

Dómur MDE Jensen gegn Danmörku dags. 14. febrúar 2002 (48470/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Khomyak gegn Rússlandi dags. 15. febrúar 2002 (49783/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Patel gegn Bretlandi dags. 19. febrúar 2002 (38199/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Mcelroy gegn Bretlandi dags. 19. febrúar 2002 (57646/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Owens gegn Bretlandi dags. 19. febrúar 2002 (61036/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Atkinson gegn Bretlandi dags. 19. febrúar 2002 (65334/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Rice gegn Bretlandi dags. 19. febrúar 2002 (65905/01)[HTML]

Dómur MDE Zaheg gegn Frakklandi dags. 19. febrúar 2002 (46708/99)[HTML]

Dómur MDE Rodolfi gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 2002 (51664/99)[HTML]

Dómur MDE Boiseau gegn Frakklandi dags. 19. febrúar 2002 (53118/99)[HTML]

Dómur MDE Sardo gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 2002 (56201/00)[HTML]

Dómur MDE Cornia gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 2002 (56202/00)[HTML]

Dómur MDE Ginocchio gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 2002 (56203/00)[HTML]

Dómur MDE Limatola gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 2002 (56204/00)[HTML]

Dómur MDE Dente gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 2002 (56205/00)[HTML]

Dómur MDE Colonnello o.fl. gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 2002 (56206/00)[HTML]

Dómur MDE Lugnan In Basile gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 2002 (56207/00)[HTML]

Dómur MDE Conte o.fl. gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 2002 (56208/00)[HTML]

Dómur MDE Giuseppe Napolitano gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 2002 (56211/00)[HTML]

Dómur MDE Folletti gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 2002 (56212/00)[HTML]

Dómur MDE Piacenti gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 2002 (56213/00)[HTML]

Dómur MDE Ripoli gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 19. febrúar 2002 (56214/00)[HTML]

Dómur MDE Ripoli gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 19. febrúar 2002 (56215/00)[HTML]

Dómur MDE De Cesaris gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 2002 (56217/00)[HTML]

Dómur MDE Michele Stabile gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 2002 (56218/00)[HTML]

Dómur MDE Presel gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 2002 (56219/00)[HTML]

Dómur MDE Mastropasqua gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 2002 (56220/00)[HTML]

Dómur MDE Donato gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 2002 (56221/00)[HTML]

Dómur MDE Centis gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 2002 (56222/00)[HTML]

Dómur MDE Polcari gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 2002 (56223/00)[HTML]

Dómur MDE Alba D'Amore gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 2002 (56224/00)[HTML]

Dómur MDE Di Pede gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 19. febrúar 2002 (56225/00)[HTML]

Dómur MDE Abate og Ferdinandi gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 2002 (56226/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Rosca Stanescu og Ardeleanu gegn Rúmeníu dags. 19. febrúar 2002 (35441/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bertrand gegn Frakklandi dags. 19. febrúar 2002 (57376/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Ramos Ruiz gegn l'Spáni dags. 19. febrúar 2002 (65892/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Akay gegn Tyrklandi dags. 19. febrúar 2002 (34501/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Schüssel gegn Austurríki dags. 21. febrúar 2002 (42409/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gaudio gegn Ítalíu dags. 21. febrúar 2002 (43525/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kubli gegn Sviss dags. 21. febrúar 2002 (50364/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Hurter gegn Sviss dags. 21. febrúar 2002 (53146/99)[HTML]

Dómur MDE Matyar gegn Tyrklandi dags. 21. febrúar 2002 (23423/94)[HTML]

Dómur MDE Hasan Yilmaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. febrúar 2002 (26309/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ghidotti gegn Ítalíu dags. 21. febrúar 2002 (28272/95)[HTML]

Dómur MDE Lamperi Balenci gegn Ítalíu dags. 21. febrúar 2002 (31260/96)[HTML]

Dómur MDE Guglielmi gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 21. febrúar 2002 (31480/96)[HTML]

Dómur MDE Pezza gegn Ítalíu dags. 21. febrúar 2002 (31525/96)[HTML]

Dómur MDE Colucci gegn Ítalíu dags. 21. febrúar 2002 (31605/96)[HTML]

Dómur MDE Celona gegn Ítalíu dags. 21. febrúar 2002 (32541/96)[HTML]

Dómur MDE B. og F. gegn Ítalíu dags. 21. febrúar 2002 (32671/96)[HTML]

Dómur MDE Ziegler gegn Sviss dags. 21. febrúar 2002 (33499/96)[HTML]

Dómur MDE De Filippis gegn Ítalíu dags. 21. febrúar 2002 (33967/96)[HTML]

Dómur MDE Pane gegn Ítalíu dags. 21. febrúar 2002 (37509/97)[HTML]

Dómur MDE Tiberio gegn Ítalíu dags. 21. febrúar 2002 (38656/97)[HTML]

Dómur MDE Stoppini gegn Ítalíu dags. 21. febrúar 2002 (39716/98)[HTML]

Dómur MDE Victorino D'Almeida gegn Portúgal dags. 21. febrúar 2002 (43487/98)[HTML]

Dómur MDE Marks & Ordinateur Express gegn Frakklandi dags. 21. febrúar 2002 (47575/99)[HTML]

Dómur MDE Sipavičius gegn Litháen dags. 21. febrúar 2002 (49093/99)[HTML]

Dómur MDE Meleddu gegn Ítalíu dags. 21. febrúar 2002 (54307/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Keskin gegn Tyrklandi dags. 21. febrúar 2002 (49564/99)[HTML]

Dómur MDE Kaplan gegn Tyrklandi dags. 26. febrúar 2002 (24932/94)[HTML]

Dómur MDE Unabhängige Initiative Informationsvielfalt gegn Austurríki dags. 26. febrúar 2002 (28525/95)[HTML]

Dómur MDE Dichand o.fl. gegn Austurríki dags. 26. febrúar 2002 (29271/95)[HTML]

Dómur MDE Krone Verlag Gmbh & Co. Kg gegn Austurríki dags. 26. febrúar 2002 (34315/96)[HTML]

Dómur MDE Fretté gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 2002 (36515/97)[HTML]

Dómur MDE Morris gegn Bretlandi dags. 26. febrúar 2002 (38784/97)[HTML]

Dómur MDE H.M. gegn Sviss dags. 26. febrúar 2002 (39187/98)[HTML]

Dómur MDE Magalhães Pereira gegn Portúgal dags. 26. febrúar 2002 (44872/98)[HTML]

Dómur MDE Kutzner gegn Þýskalandi dags. 26. febrúar 2002 (46544/99)[HTML]

Dómur MDE Del Sol gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 2002 (46800/99)[HTML]

Dómur MDE Essaadi gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 2002 (49384/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Marchand gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 2002 (4012/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Vivian gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 2002 (32264/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Bairouk gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 2002 (56115/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Peri̇nçek gegn Tyrklandi dags. 26. febrúar 2002 (46669/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Maresova og Mares gegn Tékklandi dags. 26. febrúar 2002 (74365/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Guidi gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2002 (36737/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Doran gegn Írlandi dags. 28. febrúar 2002 (50389/99)[HTML]

Ákvörðun MDE O'Reilly o.fl. gegn Írlandi dags. 28. febrúar 2002 (54725/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Jovanovic gegn Króatíu dags. 28. febrúar 2002 (59109/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Labzov gegn Rússlandi dags. 28. febrúar 2002 (62208/00)[HTML]

Dómur MDE Angelo Giuseppe Guerrera gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (44413/98)[HTML]

Dómur MDE Gentile gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (47186/99)[HTML]

Dómur MDE La Torella gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51021/99)[HTML]

Dómur MDE Mario Francesco Palmieri gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51022/99)[HTML]

Dómur MDE Maddalena Palmieri gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51023/99)[HTML]

Dómur MDE Porto gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51024/99)[HTML]

Dómur MDE Petrillo gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51025/99)[HTML]

Dómur MDE Uzzo gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51026/99)[HTML]

Dómur MDE Anna Rita Del Vecchio gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51027/99)[HTML]

Dómur MDE Vitelli gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51028/99)[HTML]

Dómur MDE Ocone gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51029/99)[HTML]

Dómur MDE Biondo gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51030/99)[HTML]

Dómur MDE Aceto o.fl. gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51031/99)[HTML]

Dómur MDE Francesco Armellino gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51089/99)[HTML]

Dómur MDE Scaccianemici gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51090/99)[HTML]

Dómur MDE Clementina Ferrara gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51091/99)[HTML]

Dómur MDE Di Mezza gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51092/99)[HTML]

Dómur MDE Lucia Armellino gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51093/99)[HTML]

Dómur MDE Iacobucci og Lavorgna gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51094/99)[HTML]

Dómur MDE Lucia Riccardi gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51095/99)[HTML]

Dómur MDE Riccio o.fl. gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51096/99)[HTML]

Dómur MDE Uccellini o.fl. gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51097/99)[HTML]

Dómur MDE Giovanna De Rosa gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51098/99)[HTML]

Dómur MDE Di Meo gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51099/99)[HTML]

Dómur MDE Gaetana Lombardi gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51100/99)[HTML]

Dómur MDE Maturo og Vegliante gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51101/99)[HTML]

Dómur MDE Iesce o.fl. gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51102/99)[HTML]

Dómur MDE Gattone o.fl. gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51103/99)[HTML]

Dómur MDE Pacifico gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51105/99)[HTML]

Dómur MDE Rinaldi gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51108/99)[HTML]

Dómur MDE Restuccio gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51109/99)[HTML]

Dómur MDE Salvatore Patuto gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51111/99)[HTML]

Dómur MDE Maria Antonia Circelli gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51112/99)[HTML]

Dómur MDE Concetta Pelosi gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51113/99)[HTML]

Dómur MDE Paduano gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51114/99)[HTML]

Dómur MDE Spagnoletti gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51115/99)[HTML]

Dómur MDE Colella gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51116/99)[HTML]

Dómur MDE Melillo gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51118/99)[HTML]

Dómur MDE Lucia Esposito gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51119/99)[HTML]

Dómur MDE Antonio Izzo gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51120/99)[HTML]

Dómur MDE Pasquale Falzarano gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51121/99)[HTML]

Dómur MDE Tarantino gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51122/99)[HTML]

Dómur MDE Natalina De Rosa gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51123/99)[HTML]

Dómur MDE Tudisco gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51124/99)[HTML]

Dómur MDE De Filippo gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51125/99)[HTML]

Dómur MDE Emilia Raccio gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51126/99)[HTML]

Dómur MDE Carolla gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51127/99)[HTML]

Dómur MDE Serafina Ferrara gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51128/99)[HTML]

Dómur MDE Di Dio gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51129/99)[HTML]

Dómur MDE Mazzone o.fl. gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51130/99)[HTML]

Dómur MDE Di Maria gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51131/99)[HTML]

Dómur MDE Zeolla gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51132/99)[HTML]

Dómur MDE Moffa gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51133/99)[HTML]

Dómur MDE Cristina Cardo gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51134/99)[HTML]

Dómur MDE Palma Gaudino gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51135/99)[HTML]

Dómur MDE Nazzaro gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51136/99)[HTML]

Dómur MDE Nicola Del Grosso gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51137/99)[HTML]

Dómur MDE Arturo Marotta gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51138/99)[HTML]

Dómur MDE Pilla gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51139/99)[HTML]

Dómur MDE Emma Lombardi gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51140/99)[HTML]

Dómur MDE Maria De Rosa gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51141/99)[HTML]

Dómur MDE Formato gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51142/99)[HTML]

Dómur MDE Donato Pepe gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51143/99)[HTML]

Dómur MDE Carmine Fiorenza gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51144/99)[HTML]

Dómur MDE Falluto gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51145/99)[HTML]

Dómur MDE Elisa Cardo gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51146/99)[HTML]

Dómur MDE Crisci gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51147/99)[HTML]

Dómur MDE Gisondi gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51148/99)[HTML]

Dómur MDE Cuozzo gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51149/99)[HTML]

Dómur MDE Calabrese gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51150/99)[HTML]

Dómur MDE Ruggiero gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51151/99)[HTML]

Dómur MDE Tretola gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51152/99)[HTML]

Dómur MDE Antonietta Iannotta gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51153/99)[HTML]

Dómur MDE Francesco Cuozzo gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51154/99)[HTML]

Dómur MDE Della Ratta gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51155/99)[HTML]

Dómur MDE Fasulo gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51156/99)[HTML]

Dómur MDE Di Resta gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51157/99)[HTML]

Dómur MDE Meccariello gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51158/99)[HTML]

Dómur MDE Alfonsina Grasso gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51159/99)[HTML]

Dómur MDE Del Re gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51160/99)[HTML]

Dómur MDE Gagliardi gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51161/99)[HTML]

Dómur MDE Pengue gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51162/99)[HTML]

Dómur MDE Michele D'Angelo gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51163/99)[HTML]

Dómur MDE Crovella gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51164/99)[HTML]

Dómur MDE Santina Pelosi gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51165/99)[HTML]

Dómur MDE Mario Truocchio gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51166/99)[HTML]

Dómur MDE Tommasina Matera gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51167/99)[HTML]

Dómur MDE Martino gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51168/99)[HTML]

Dómur MDE Alberto Marotta gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51169/99)[HTML]

Dómur MDE Giovanni Izzo gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (51170/99)[HTML]

Dómur MDE Zuotto gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52800/99)[HTML]

Dómur MDE Ciarmoli gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52801/99)[HTML]

Dómur MDE Lagozzino gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52802/99)[HTML]

Dómur MDE Pellegrino Bianco gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52804/99)[HTML]

Dómur MDE Ciullo gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52807/99)[HTML]

Dómur MDE Giuseppina Perna gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52808/99)[HTML]

Dómur MDE Edmondo Truocchio gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52809/99)[HTML]

Dómur MDE Tazza gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52810/99)[HTML]

Dómur MDE Villari gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52811/99)[HTML]

Dómur MDE Lavorgna og Iorio gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52812/99)[HTML]

Dómur MDE Di Meo og Masotta gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52813/99)[HTML]

Dómur MDE Zoccolillo o.fl. gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52814/99)[HTML]

Dómur MDE Cimmino o.fl. gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52815/99)[HTML]

Dómur MDE Biondi o.fl. gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52816/99)[HTML]

Dómur MDE Urbano o.fl. gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52817/99)[HTML]

Dómur MDE Meola gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52818/99)[HTML]

Dómur MDE Mancino gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52819/99)[HTML]

Dómur MDE Vincenzina Riccardi gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52820/99)[HTML]

Dómur MDE Domenico Colangelo gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52821/99)[HTML]

Dómur MDE Macolino gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52822/99)[HTML]

Dómur MDE Romano o.fl. gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52823/99)[HTML]

Dómur MDE Belviso o.fl. gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52824/99)[HTML]

Dómur MDE Pucella o.fl. gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52825/99)[HTML]

Dómur MDE Pascale gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52826/99)[HTML]

Dómur MDE Mastrocinque gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52827/99)[HTML]

Dómur MDE Petrillo og Petrucci gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52828/99)[HTML]

Dómur MDE Pallotta gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52829/99)[HTML]

Dómur MDE Giannotta og Iannella gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52830/99)[HTML]

Dómur MDE Simone og Pontillo gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52831/99)[HTML]

Dómur MDE Nero o.fl. gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52832/99)[HTML]

Dómur MDE Santagata gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52833/99)[HTML]

Dómur MDE Cerbo o.fl. gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52835/99)[HTML]

Dómur MDE Tazza og Zuello gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52836/99)[HTML]

Dómur MDE Pascale o.fl. gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52837/99)[HTML]

Dómur MDE Tanzillo gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52839/99)[HTML]

Dómur MDE Mario Mongillo gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52840/99)[HTML]

Dómur MDE Panza gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52841/99)[HTML]

Dómur MDE Elda Pascale gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52842/99)[HTML]

Dómur MDE Franco og Basile gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52843/99)[HTML]

Dómur MDE Rosa Romano gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52844/99)[HTML]

Dómur MDE Mazzarelli gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52845/99)[HTML]

Dómur MDE Antonio Di Meo gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52846/99)[HTML]

Dómur MDE Viscuso gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2002 (52847/99)[HTML]

Ákvörðun MDE De Sousa Marinho og Marinho Meireles Pinto gegn le Portúgal dags. 28. febrúar 2002 (50775/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Mehemi gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 2002 (53470/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Dörtyol og Bakar gegn Tyrklandi dags. 28. febrúar 2002 (46942/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Dzerins gegn Lettlandi dags. 28. febrúar 2002 (48681/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Dactylidi gegn Grikklandi dags. 28. febrúar 2002 (52903/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Konti-Arvaniti gegn Grikklandi dags. 28. febrúar 2002 (53401/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Chevanova gegn Lettlandi dags. 28. febrúar 2002 (58822/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Sissoyeva o.fl. gegn Lettlandi dags. 28. febrúar 2002 (60654/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Belaousof og 168 Autres gegn Grikklandi dags. 28. febrúar 2002 (66296/01)[HTML]

Dómur MDE Kutić gegn Króatíu dags. 1. mars 2002 (48778/99)[HTML]

Ákvörðun MDE A. gegn Bretlandi dags. 5. mars 2002 (35373/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Rakevich gegn Rússlandi dags. 5. mars 2002 (58973/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Biancamaria gegn Frakklandi dags. 5. mars 2002 (43132/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ottomani gegn Frakklandi dags. 5. mars 2002 (49857/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Vieziez gegn Frakklandi dags. 5. mars 2002 (52116/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Iglesias Gil og A.U.I. gegn l'Spáni dags. 5. mars 2002 (56673/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Mendez Gutierrez og Pindado Martinez gegn l'Spáni dags. 5. mars 2002 (61281/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Demir gegn Tyrklandi dags. 5. mars 2002 (32323/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Akkoc gegn Tyrklandi dags. 5. mars 2002 (32960/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Alinak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. mars 2002 (34520/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Fidan gegn Tyrklandi dags. 5. mars 2002 (34537/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiratoglu gegn Tyrklandi dags. 5. mars 2002 (35829/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Uludag gegn Tyrklandi dags. 5. mars 2002 (35856/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Tan gegn Tyrklandi dags. 5. mars 2002 (35976/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Apuhan gegn Tyrklandi dags. 5. mars 2002 (36193/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Toktas gegn Tyrklandi dags. 5. mars 2002 (38382/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Davuter gegn Tyrklandi dags. 5. mars 2002 (38918/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Karaca gegn Tyrklandi dags. 5. mars 2002 (38920/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Zülfikaroglu gegn Tyrklandi dags. 5. mars 2002 (38930/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bartonkova og Bartonek gegn Tékklandi dags. 5. mars 2002 (41079/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Wejrup gegn Danmörku dags. 7. mars 2002 (49126/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Gusinskiy gegn Rússlandi dags. 7. mars 2002 (70276/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Priebke gegn Ítalíu dags. 7. mars 2002 (48799/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Bati o.fl., Kablan gegn Tyrklandi dags. 7. mars 2002 (33097/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sari gegn Tyrklandi dags. 7. mars 2002 (41926/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Türkiye Devrimci Isci Sendikalari Konfederasyonu (Disk) o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. mars 2002 (43130/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kirman gegn Tyrklandi dags. 7. mars 2002 (48263/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. mars 2002 (52164/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Bekos gegn Grikklandi dags. 7. mars 2002 (54083/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin gegn Tyrklandi dags. 7. mars 2002 (54501/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Lazarou gegn Grikklandi dags. 7. mars 2002 (66808/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Amaxopoulos o.fl. gegn Grikklandi dags. 7. mars 2002 (68141/01)[HTML]

Ákvörðun MDE A.B. gegn Slóvakíu dags. 12. mars 2002 (41784/98)[HTML]

Ákvörðun MDE J.T. gegn Ungverjalandi dags. 12. mars 2002 (44608/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Oliver og Britten gegn Bretlandi dags. 12. mars 2002 (61604/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Celia, Norbury og Gamble gegn Bretlandi dags. 12. mars 2002 (66293/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sinclair gegn Bretlandi dags. 12. mars 2002 (68621/01)[HTML]

Dómur MDE Sawden gegn Bretlandi dags. 12. mars 2002 (38550/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Raf gegn l'Spáni dags. 12. mars 2002 (53652/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Benhaim gegn Frakklandi dags. 12. mars 2002 (58600/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Perhirin gegn Frakklandi dags. 12. mars 2002 (60545/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Soto Sanchez gegn l'Spáni og l'Andorra dags. 12. mars 2002 (66990/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Karkin gegn Tyrklandi dags. 12. mars 2002 (43928/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Roemen og Schmit gegn Lúxemborg dags. 12. mars 2002 (51772/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Dogan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. mars 2002 (32270/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Trippel gegn Þýskalandi dags. 14. mars 2002 (68103/01)[HTML]

Dómur MDE Gawęda gegn Póllandi dags. 14. mars 2002 (26229/95)[HTML]

Dómur MDE Puzinas gegn Litháen dags. 14. mars 2002 (44800/98)[HTML]

Dómur MDE Malveiro gegn Portúgal dags. 14. mars 2002 (45725/99)[HTML]

Dómur MDE Paul og Audrey Edwards gegn Bretlandi dags. 14. mars 2002 (46477/99)[HTML]

Dómur MDE De Diego Nafria gegn Spáni dags. 14. mars 2002 (46833/99)[HTML]

Dómur MDE Adamogiannis gegn Grikklandi dags. 14. mars 2002 (47734/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Predil Anstalt gegn Ítalíu dags. 14. mars 2002 (31993/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Wittek gegn Þýskalandi dags. 14. mars 2002 (37290/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Rossem gegn Belgíu dags. 14. mars 2002 (41872/98)[HTML]

Ákvörðun MDE V.Q. gegn Ítalíu dags. 14. mars 2002 (44994/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sulejmanovic og Sultanovic gegn Ítalíu dags. 14. mars 2002 (57574/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Sejdovic og Sulejmanovic gegn Ítalíu dags. 14. mars 2002 (57575/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Mercier gegn Belgíu dags. 14. mars 2002 (59197/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Öztürk gegn Tyrklandi dags. 14. mars 2002 (52695/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Tekin gegn Tyrklandi dags. 14. mars 2002 (52899/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Stoidis gegn Grikklandi dags. 14. mars 2002 (53757/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Papadopoulou o.fl. gegn Grikklandi dags. 14. mars 2002 (53901/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Sahmo gegn Tyrklandi dags. 14. mars 2002 (57919/00)[HTML]

Ákvörðun MDE S.T. gegn Finnlandi dags. 19. mars 2002 (28339/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Timar gegn Ungverjalandi dags. 19. mars 2002 (36186/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Skowronski gegn Póllandi dags. 19. mars 2002 (37609/97)[HTML]

Dómur MDE Devenney gegn Bretlandi dags. 19. mars 2002 (24265/94)[HTML]

Dómur MDE Sabukteki̇n gegn Tyrklandi dags. 19. mars 2002 (27243/95)[HTML]

Dómur MDE Demetriu gegn Rúmeníu dags. 19. mars 2002 (32935/96)[HTML]

Dómur MDE Granata gegn Frakklandi dags. 19. mars 2002 (39626/98)[HTML]

Dómur MDE Vallar gegn Frakklandi dags. 19. mars 2002 (42406/98)[HTML]

Dómur MDE Van Der Kar og Lissaur Van West gegn Frakklandi dags. 19. mars 2002 (44952/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Benzi gegn Frakklandi dags. 19. mars 2002 (46280/99)[HTML]

Dómur MDE Arnal gegn Frakklandi dags. 19. mars 2002 (47007/99)[HTML]

Dómur MDE Goubert og Labbe gegn Frakklandi dags. 19. mars 2002 (49622/99)[HTML]

Dómur MDE Solana gegn Frakklandi dags. 19. mars 2002 (51179/99)[HTML]

Dómur MDE Chaufour gegn Frakklandi dags. 19. mars 2002 (54757/00)[HTML]

Dómur MDE Beaume Marty gegn Frakklandi dags. 19. mars 2002 (55672/00)[HTML]

Dómur MDE Societe Industrielle D'Entretien og De Service "Sies" gegn Frakklandi dags. 19. mars 2002 (56198/00)[HTML]

Dómur MDE C.K. gegn Frakklandi dags. 19. mars 2002 (57753/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Butel gegn Frakklandi dags. 19. mars 2002 (49544/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Caliskan gegn Tyrklandi dags. 19. mars 2002 (32861/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Radaj gegn Póllandi dags. 21. mars 2002 (29537/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Wingerter gegn Þýskalandi dags. 21. mars 2002 (43718/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Vatan (People'S Democratic Party) gegn Rússlandi dags. 21. mars 2002 (47978/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Zhukov gegn Rússlandi dags. 21. mars 2002 (54260/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Dancy gegn Bretlandi dags. 21. mars 2002 (55768/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Mouisel gegn Frakklandi dags. 21. mars 2002 (67263/01)[HTML]

Dómur MDE Nikula gegn Finnlandi dags. 21. mars 2002 (31611/96)[HTML]

Dómur MDE A.T. gegn Austurríki dags. 21. mars 2002 (32636/96)[HTML]

Dómur MDE Apbp gegn Frakklandi dags. 21. mars 2002 (38436/97)[HTML]

Dómur MDE Immeubles Groupe Kosser gegn Frakklandi dags. 21. mars 2002 (38748/97)[HTML]

Dómur MDE Etcheveste og Bidart gegn Frakklandi dags. 21. mars 2002 (44797/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rego Chaves Fernandes gegn Portúgal dags. 21. mars 2002 (46462/99)[HTML]

Dómur MDE Vaz Da Silva Girao gegn Portúgal dags. 21. mars 2002 (46464/99)[HTML]

Dómur MDE Vasilopoulou gegn Grikklandi dags. 21. mars 2002 (47541/99)[HTML]

Dómur MDE Stašaitis gegn Litháen dags. 21. mars 2002 (47679/99)[HTML]

Dómur MDE Entreprises Meton og Etep gegn Grikklandi dags. 21. mars 2002 (47730/99)[HTML]

Dómur MDE Sajtos gegn Grikklandi dags. 21. mars 2002 (53478/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Theraube gegn Frakklandi dags. 21. mars 2002 (44565/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Herz gegn Þýskalandi dags. 21. mars 2002 (44672/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Türkmen gegn Tyrklandi dags. 21. mars 2002 (43124/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ipsilanti gegn Grikklandi dags. 21. mars 2002 (56599/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Bakova gegn Slóvakíu dags. 26. mars 2002 (47227/99)[HTML]

Dómur MDE Haran gegn Tyrklandi dags. 26. mars 2002 (25754/94)[HTML]

Dómur MDE Erat og Sağlam gegn Tyrklandi dags. 26. mars 2002 (30492/96)[HTML]

Dómur MDE Moullet gegn Frakklandi dags. 26. mars 2002 (44485/98)[HTML]

Dómur MDE Loffelman gegn Bretlandi dags. 26. mars 2002 (44585/98)[HTML]

Dómur MDE Leboeuf gegn Frakklandi dags. 26. mars 2002 (47194/99)[HTML]

Dómur MDE Lutz gegn Frakklandi dags. 26. mars 2002 (48215/99)[HTML]

Dómur MDE Butkevičius gegn Litháen dags. 26. mars 2002 (48297/99)[HTML]

Dómur MDE Grand gegn Frakklandi dags. 26. mars 2002 (50996/99)[HTML]

Dómur MDE Baillard gegn Frakklandi dags. 26. mars 2002 (51575/99)[HTML]

Dómur MDE Societe Comabat gegn Frakklandi dags. 26. mars 2002 (51818/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Bojilov gegn Búlgaríu dags. 26. mars 2002 (45114/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Uzeyir gegn Ítalíu dags. 26. mars 2002 (60268/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Farbtuhs gegn Lettlandi dags. 26. mars 2002 (4672/02)[HTML]

Dómur MDE Dudu Calkan gegn Tyrklandi dags. 28. mars 2002 (19660/92)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Celebi gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 28. mars 2002 (20140/92)[HTML]

Dómur MDE Adile Kartal gegn Tyrklandi dags. 28. mars 2002 (20144/92)[HTML]

Dómur MDE Ahmet Ozturk gegn Tyrklandi dags. 28. mars 2002 (20151/92)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Ozen gegn Tyrklandi dags. 28. mars 2002 (20152/92)[HTML]

Dómur MDE Aziz Sen gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 28. mars 2002 (20155/92)[HTML]

Dómur MDE Klamecki gegn Póllandi dags. 28. mars 2002 (25415/94)[HTML]

Dómur MDE A.S. gegn Tyrklandi dags. 28. mars 2002 (27694/95)[HTML]

Dómur MDE Oral o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. mars 2002 (27735/95)[HTML]

Dómur MDE Ülger gegn Tyrklandi dags. 28. mars 2002 (28505/95)[HTML]

Dómur MDE I.S. gegn Tyrklandi dags. 28. mars 2002 (38931/97)[HTML]

Dómur MDE Sciarrotta gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (40151/98)[HTML]

Dómur MDE Quartucci gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (41232/98)[HTML]

Dómur MDE Diebold gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (41740/98)[HTML]

Dómur MDE Lattanzi og Cascia gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (44334/98)[HTML]

Dómur MDE Marrama gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (44359/98)[HTML]

Dómur MDE Albergamo gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (44392/98)[HTML]

Dómur MDE Nardone gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (44428/98)[HTML]

Dómur MDE Contardi gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (46970/99)[HTML]

Dómur MDE Mastromauro S.R.L. gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (47479/99)[HTML]

Dómur MDE Birutis o.fl. gegn Litháen dags. 28. mars 2002 (47698/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Leonardi gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54278/00)[HTML]

Dómur MDE Prete gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54279/00)[HTML]

Dómur MDE Giordano gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54280/00)[HTML]

Dómur MDE Amici gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54282/00)[HTML]

Dómur MDE Radicchi gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54284/00)[HTML]

Dómur MDE Tatangelo gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54285/00)[HTML]

Dómur MDE Sergio Ferrari gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54287/00)[HTML]

Dómur MDE Andreozzi gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54288/00)[HTML]

Dómur MDE D'Agostino gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54290/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Caproni gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54291/00)[HTML]

Dómur MDE Cerasomma gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54292/00)[HTML]

Dómur MDE Domenico Chiappetta gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54293/00)[HTML]

Dómur MDE Mario Fiore gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54294/00)[HTML]

Dómur MDE Trovato gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54295/00)[HTML]

Dómur MDE Manera gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54296/00)[HTML]

Dómur MDE Aniceto gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54297/00)[HTML]

Dómur MDE Sabetta gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54298/00)[HTML]

Dómur MDE Libertini og Di Girolamo gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54299/00)[HTML]

Dómur MDE Jaculli gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54301/00)[HTML]

Dómur MDE Incollingo gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54302/00)[HTML]

Dómur MDE Spatrisano gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54303/00)[HTML]

Dómur MDE Tamburrini gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54305/00)[HTML]

Dómur MDE Masia gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54306/00)[HTML]

Dómur MDE Mignanelli gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54308/00)[HTML]

Dómur MDE Carretta gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54309/00)[HTML]

Dómur MDE Soave gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54311/00)[HTML]

Dómur MDE Manna gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54312/00)[HTML]

Dómur MDE Castiello gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54313/00)[HTML]

Dómur MDE Quacquarelli gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54314/00)[HTML]

Dómur MDE Tortolani gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54315/00)[HTML]

Dómur MDE Betti gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54316/00)[HTML]

Dómur MDE Rocco Zullo gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54317/00)[HTML]

Dómur MDE Picano gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54318/00)[HTML]

Dómur MDE Sportola gegn Ítalíu dags. 28. mars 2002 (54319/00)[HTML]

Dómur MDE Xenopoulos gegn Grikklandi dags. 28. mars 2002 (55611/00)[HTML]

Dómur MDE Volkwein gegn Þýskalandi dags. 4. apríl 2002 (45181/99)[HTML]

Dómur MDE Baptista Do Rosario gegn Portúgal dags. 4. apríl 2002 (46772/99)[HTML]

Dómur MDE Marques Jorge Ribeiro gegn Portúgal dags. 4. apríl 2002 (49018/99)[HTML]

Dómur MDE Yazar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 2002 (22723/93 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE T.A. gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 2002 (26307/95)[HTML]

Dómur MDE Z.Y. gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 2002 (27532/95)[HTML]

Dómur MDE Toğcu gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 2002 (27601/95)[HTML]

Dómur MDE Anghelescu gegn Rúmeníu dags. 9. apríl 2002 (29411/95)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Ozcan gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 2002 (29856/96)[HTML]

Dómur MDE Erdős gegn Ungverjalandi dags. 9. apríl 2002 (38937/97)[HTML]

Dómur MDE Mangualde Pinto gegn Frakklandi dags. 9. apríl 2002 (43491/98)[HTML]

Dómur MDE Marcel gegn Frakklandi dags. 9. apríl 2002 (44791/98)[HTML]

Dómur MDE Podkolzina gegn Lettlandi dags. 9. apríl 2002 (46726/99)[HTML]

Dómur MDE Cisse gegn Frakklandi dags. 9. apríl 2002 (51346/99)[HTML]

Dómur MDE Lallement gegn Frakklandi dags. 11. apríl 2002 (46044/99)[HTML]

Dómur MDE Smokovitis o.fl. gegn Grikklandi dags. 11. apríl 2002 (46356/99)[HTML]

Dómur MDE Sakellaropoulos gegn Grikklandi dags. 11. apríl 2002 (46806/99)[HTML]

Dómur MDE Mercuri gegn Ítalíu dags. 11. apríl 2002 (47247/99)[HTML]

Dómur MDE Hatzitakis gegn Grikklandi dags. 11. apríl 2002 (48392/99)[HTML]

Dómur MDE Aepi S.A. gegn Grikklandi dags. 11. apríl 2002 (48679/99)[HTML]

Dómur MDE Angelopoulos gegn Grikklandi dags. 11. apríl 2002 (49215/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Rutkowski gegn Póllandi dags. 16. apríl 2002 (30867/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivison gegn Bretlandi dags. 16. apríl 2002 (39030/97)[HTML]

Dómur MDE S.A. Dangeville gegn Frakklandi dags. 16. apríl 2002 (36677/97)[HTML]

Dómur MDE Société Colas Est o.fl. gegn Frakklandi dags. 16. apríl 2002 (37971/97)[HTML]

Dómur MDE Ouendeno gegn Frakklandi dags. 16. apríl 2002 (39996/98)[HTML]

Dómur MDE Seguin gegn Frakklandi dags. 16. apríl 2002 (42400/98)[HTML]

Dómur MDE Goc gegn Póllandi dags. 16. apríl 2002 (48001/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Cotlet gegn Rúmeníu dags. 16. apríl 2002 (38565/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Prado Bugallo gegn l'Spáni dags. 16. apríl 2002 (58496/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Penafiel Salgado gegn l'Spáni dags. 16. apríl 2002 (65964/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Koktavá gegn Tékklandi dags. 16. apríl 2002 (45107/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Linek gegn Tékklandi dags. 16. apríl 2002 (45120/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Söylemez gegn Tyrklandi dags. 16. apríl 2002 (46661/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Hartman gegn Tékklandi dags. 16. apríl 2002 (53341/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Linek gegn Tékklandi dags. 16. apríl 2002 (54423/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Chmelir gegn Tékklandi dags. 16. apríl 2002 (64935/01)[HTML]

Ákvörðun MDE L.B. gegn Austurríki dags. 18. apríl 2002 (39802/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zilli og Bonardo gegn Ítalíu dags. 18. apríl 2002 (40143/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Litovchenko gegn Rússlandi dags. 18. apríl 2002 (69580/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Aronica gegn Þýskalandi dags. 18. apríl 2002 (72032/01)[HTML]

Dómur MDE Malama gegn Grikklandi dags. 18. apríl 2002 (43622/98)[HTML]

Dómur MDE Logothetis gegn Grikklandi dags. 18. apríl 2002 (46352/99)[HTML]

Dómur MDE Fernandes gegn Portúgal dags. 18. apríl 2002 (47459/99)[HTML]

Dómur MDE Ouzounis o.fl. gegn Grikklandi dags. 18. apríl 2002 (49144/99)[HTML]

Dómur MDE Examiliotis gegn Grikklandi dags. 18. apríl 2002 (52538/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Zeciri gegn Ítalíu dags. 18. apríl 2002 (55764/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Basak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 18. apríl 2002 (29875/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Baykal og Bektas gegn Tyrklandi dags. 18. apríl 2002 (36764/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Izmir Savas Karsitlari Dernegi o.fl. gegn Tyrklandi dags. 18. apríl 2002 (46257/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Lielpeteris gegn Lettlandi dags. 18. apríl 2002 (63219/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Doubtfire gegn Bretlandi dags. 23. apríl 2002 (31825/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Amihalachioaie gegn Moldóvu dags. 23. apríl 2002 (60115/00)[HTML]

Ákvörðun MDE S.R. gegn Svíþjóð dags. 23. apríl 2002 (62806/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Granata gegn Frakklandi dags. 23. apríl 2002 (51434/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Verhaeghe gegn Frakklandi dags. 23. apríl 2002 (53584/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Lebreton gegn Frakklandi dags. 23. apríl 2002 (53612/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Henry gegn Frakklandi dags. 23. apríl 2002 (53616/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Pla Puncernau og Puncernau Pedro gegn Andorra dags. 23. apríl 2002 (69498/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Burzo gegn Rúmeníu dags. 23. apríl 2002 (75109/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Aziz gegn Kýpur, Grikklandi, Tyrklandi and Bretlandi dags. 23. apríl 2002 (69949/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Turanli gegn Tyrklandi dags. 23. apríl 2002 (74458/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Satik gegn Tyrklandi dags. 25. apríl 2002 (36961/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Irzykowski gegn Frakklandi dags. 25. apríl 2002 (40106/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Jahn og Thurm gegn Þýskalandi dags. 25. apríl 2002 (46720/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Lounis gegn Frakklandi dags. 25. apríl 2002 (49137/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Multigestion gegn Frakklandi dags. 25. apríl 2002 (59341/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Delord gegn Frakklandi dags. 25. apríl 2002 (63548/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Felix Alves gegn le Portúgal dags. 25. apríl 2002 (68816/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Marionneau og L'Association Francaise Des Hemophiles gegn Frakklandi dags. 25. apríl 2002 (77654/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Günaydin gegn Tyrklandi dags. 25. apríl 2002 (27526/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Krisper gegn Slóveníu dags. 25. apríl 2002 (47825/99)[HTML]

Dómur MDE Pretty gegn Bretlandi dags. 29. apríl 2002 (2346/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Robertson gegn Bretlandi dags. 30. apríl 2002 (12828/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Crilly gegn Bretlandi dags. 30. apríl 2002 (12895/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Gardner og 3 Applications gegn Bretlandi dags. 30. apríl 2002 (12937/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Klamecki gegn Póllandi dags. 30. apríl 2002 (31583/96)[HTML]

Ákvörðun MDE W.B. gegn Póllandi dags. 30. apríl 2002 (34090/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Salapa gegn Póllandi dags. 30. apríl 2002 (35489/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Credit Bank o.fl. gegn Búlgaríu dags. 30. apríl 2002 (40064/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sen gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2002 (41478/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kleuver gegn Noregi dags. 30. apríl 2002 (45837/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Vasileva gegn Danmörku dags. 30. apríl 2002 (52792/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Aspinall gegn Bretlandi dags. 30. apríl 2002 (66506/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Lustgarten gegn Bretlandi dags. 30. apríl 2002 (69189/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Maugueret gegn Frakklandi dags. 30. apríl 2002 (53621/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Warlet gegn Frakklandi dags. 30. apríl 2002 (58950/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Colacrai gegn Ítalíu dags. 30. apríl 2002 (63868/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Vodrazka gegn Tékklandi dags. 30. apríl 2002 (46149/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sahindogan gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2002 (54545/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Pfleger gegn Tékklandi dags. 30. apríl 2002 (58116/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Demertzis gegn Grikklandi dags. 30. apríl 2002 (69046/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Fratrik gegn Slóvakíu dags. 4. maí 2002 (51224/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Isik gegn Tyrklandi dags. 4. maí 2002 (39071/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Buck gegn Þýskalandi dags. 7. maí 2002 (41604/98)[HTML]

Ákvörðun MDE A.S. gegn Austurríki dags. 7. maí 2002 (42033/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zynger gegn Póllandi dags. 7. maí 2002 (66096/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kyprianou gegn Kýpur dags. 7. maí 2002 (73797/01)[HTML]

Dómur MDE Dede o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. maí 2002 (32981/96)[HTML]

Dómur MDE Barbara Ferrari gegn Ítalíu dags. 7. maí 2002 (35795/97)[HTML]

Dómur MDE Arrivabene gegn Ítalíu dags. 7. maí 2002 (35797/97)[HTML]

Dómur MDE Ribes gegn Frakklandi dags. 7. maí 2002 (41946/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fusco gegn Ítalíu dags. 7. maí 2002 (42609/98)[HTML]

Dómur MDE V.L. o.fl. gegn Ítalíu dags. 7. maí 2002 (44864/98)[HTML]

Dómur MDE Amato Del Re gegn Ítalíu dags. 7. maí 2002 (44968/98)[HTML]

Dómur MDE Mcvicar gegn Bretlandi dags. 7. maí 2002 (46311/99)[HTML]

Dómur MDE Spentzouris gegn Grikklandi dags. 7. maí 2002 (47891/99)[HTML]

Dómur MDE Strangi gegn Ítalíu dags. 7. maí 2002 (54286/00)[HTML]

Dómur MDE At.M. gegn Ítalíu dags. 7. maí 2002 (56084/00)[HTML]

Dómur MDE Burdov gegn Rússlandi dags. 7. maí 2002 (59498/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Naoumenko gegn l'Úkraínu dags. 7. maí 2002 (42023/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Salvatore gegn Ítalíu dags. 7. maí 2002 (42285/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Stone Court Shipping Company, S.A. gegn l'Spáni dags. 7. maí 2002 (55524/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Chauvy o.fl. gegn Frakklandi dags. 7. maí 2002 (64915/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Ogras o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. maí 2002 (39978/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kornecki gegn Póllandi dags. 11. maí 2002 (75075/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Ipek gegn Tyrklandi dags. 14. maí 2002 (25760/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Dowsett gegn Bretlandi dags. 14. maí 2002 (39482/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Davies gegn Bretlandi dags. 14. maí 2002 (40894/98)[HTML]

Ákvörðun MDE D.K. gegn Slóvakíu dags. 14. maí 2002 (41263/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Varga gegn Slóvakíu dags. 14. maí 2002 (41384/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sevgin og Ince gegn Tyrklandi dags. 14. maí 2002 (46262/99)[HTML]

Ákvörðun MDE The Gypsy Council o.fl. gegn Bretlandi dags. 14. maí 2002 (66336/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Csepyova gegn Slóvakíu dags. 14. maí 2002 (67199/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Spath Holme Ltd gegn Bretlandi dags. 14. maí 2002 (78031/01)[HTML]

Dómur MDE Şemsi Önen gegn Tyrklandi dags. 14. maí 2002 (22876/93)[HTML]

Dómur MDE Altan gegn Tyrklandi dags. 14. maí 2002 (32985/96)[HTML]

Dómur MDE Perhirin o.fl. gegn Frakklandi dags. 14. maí 2002 (44081/98)[HTML]

Dómur MDE Gentilhomme, Schazff-Benhadji og Zerouki gegn Frakklandi dags. 14. maí 2002 (48205/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Georgiadis gegn Kýpur dags. 14. maí 2002 (50516/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ospina Vargas gegn Ítalíu dags. 14. maí 2002 (40750/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Moufflet gegn Frakklandi dags. 14. maí 2002 (53988/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Nichifor gegn Rúmeníu dags. 14. maí 2002 (62276/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Sirc gegn Slóveníu dags. 16. maí 2002 (44580/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Benzan gegn Króatíu dags. 16. maí 2002 (62912/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kozarov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 16. maí 2002 (64229/01)[HTML]

Dómur MDE Karatas og Sari gegn Frakklandi dags. 16. maí 2002 (38396/97)[HTML]

Dómur MDE D.G. gegn Írlandi dags. 16. maí 2002 (39474/98)[HTML]

Dómur MDE Nuvoli gegn Ítalíu dags. 16. maí 2002 (41424/98)[HTML]

Dómur MDE Camara Pestana gegn Portúgal dags. 16. maí 2002 (47460/99)[HTML]

Dómur MDE F. Santos, Lda., gegn Portúgal dags. 16. maí 2002 (49020/99)[HTML]

Dómur MDE Sib - Sociedade Imobiliaria Da Benedita, Lda, gegn Portúgal dags. 16. maí 2002 (49118/99)[HTML]

Dómur MDE Livanos gegn Grikklandi dags. 16. maí 2002 (53051/99)[HTML]

Dómur MDE Goth gegn Frakklandi dags. 16. maí 2002 (53613/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz gegn Þýskalandi dags. 16. maí 2002 (52853/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Pantano gegn Ítalíu dags. 16. maí 2002 (60851/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Worwa gegn Póllandi dags. 16. maí 2002 (26624/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Boudouka og 57 Autres gegn Grikklandi dags. 16. maí 2002 (58640/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Jamriska gegn Slóvakíu dags. 18. maí 2002 (51559/99)[HTML]

Ákvörðun MDE M.M. gegn Hollandi dags. 21. maí 2002 (39339/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kangasluoma gegn Finnlandi dags. 21. maí 2002 (48339/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Laukkanen gegn Finnlandi dags. 21. maí 2002 (48910/99)[HTML]

Ákvörðun MDE L.B. gegn Finnlandi dags. 21. maí 2002 (51244/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Bghial El Hach Houch gegn Finnlandi dags. 21. maí 2002 (61558/00)[HTML]

Dómur MDE Jokela gegn Finnlandi dags. 21. maí 2002 (28856/95)[HTML]

Dómur MDE Hodos o.fl. gegn Rúmeníu dags. 21. maí 2002 (29968/96)[HTML]

Dómur MDE Surpaceanu gegn Rúmeníu dags. 21. maí 2002 (32260/96)[HTML]

Dómur MDE Peltier gegn Frakklandi dags. 21. maí 2002 (32872/96)[HTML]

Dómur MDE Downie gegn Bretlandi dags. 21. maí 2002 (40161/98)[HTML]

Ákvörðun MDE G. og A. gegn Finnlandi and Svíþjóð dags. 21. maí 2002 (39841/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Maniglio-Mathlouthi gegn Sviss dags. 21. maí 2002 (44232/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Laurent gegn Frakklandi dags. 21. maí 2002 (50977/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Danila gegn Rúmeníu dags. 21. maí 2002 (53897/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Balikci gegn Tyrklandi dags. 21. maí 2002 (26481/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Halis gegn Tyrklandi dags. 23. maí 2002 (30007/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Roche gegn Bretlandi dags. 23. maí 2002 (32555/96)[HTML]

Dómur MDE Temur Onel gegn Tyrklandi dags. 23. maí 2002 (30446/96)[HTML]

Dómur MDE Haci Özel gegn Tyrklandi dags. 23. maí 2002 (30447/96)[HTML]

Dómur MDE Ahmet Onel gegn Tyrklandi dags. 23. maí 2002 (30448/96)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Onel gegn Tyrklandi dags. 23. maí 2002 (30948/96)[HTML]

Dómur MDE Haci Osman Özel gegn Tyrklandi dags. 23. maí 2002 (31964/96)[HTML]

Dómur MDE Szarapo gegn Póllandi dags. 23. maí 2002 (40835/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Luordo gegn Ítalíu dags. 23. maí 2002 (32190/96)[HTML]

Ákvörðun MDE K.A. og A.D. gegn Belgíu dags. 23. maí 2002 (42758/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bottaro gegn Ítalíu dags. 23. maí 2002 (56298/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Tabor gegn Póllandi dags. 28. maí 2002 (12825/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Rock Ruby Hotels Ltd gegn Tyrklandi dags. 28. maí 2002 (46159/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanova gegn Finnlandi dags. 28. maí 2002 (53054/99)[HTML]

Dómur MDE Gronuś gegn Póllandi dags. 28. maí 2002 (29695/96)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Beyeler gegn Ítalíu dags. 28. maí 2002 (33202/96)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Kingsley gegn Bretlandi dags. 28. maí 2002 (35605/97)[HTML]

Dómur MDE Mcshane gegn Bretlandi dags. 28. maí 2002 (43290/98)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Stafford gegn Bretlandi dags. 28. maí 2002 (46295/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Matheron gegn Frakklandi dags. 28. maí 2002 (57752/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Ö.Ö. og S.M. gegn Tyrklandi dags. 28. maí 2002 (31865/96)[HTML]

Ákvörðun MDE G.M. gegn Lúxemborg dags. 28. maí 2002 (48841/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Meilus gegn Litháen dags. 30. maí 2002 (53161/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Mikic gegn Króatíu dags. 30. maí 2002 (69027/01)[HTML]

Dómur MDE W.F. gegn Austurríki dags. 30. maí 2002 (38275/97)[HTML]

Dómur MDE Martos Mellado Ribeiro gegn Portúgal dags. 30. maí 2002 (47584/99)[HTML]

Dómur MDE Almeida Do Couto gegn Portúgal dags. 30. maí 2002 (48233/99)[HTML]

Dómur MDE Viana Montenegro Carneiro gegn Portúgal dags. 30. maí 2002 (48526/99)[HTML]

Dómur MDE Coelho gegn Portúgal dags. 30. maí 2002 (48752/99)[HTML]

Dómur MDE Azevedo Moreira gegn Portúgal dags. 30. maí 2002 (48959/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Celico gegn Ítalíu dags. 30. maí 2002 (38763/97)[HTML]

Ákvörðun MDE S.G. gegn Ítalíu dags. 30. maí 2002 (46001/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Bonura gegn Ítalíu dags. 30. maí 2002 (57360/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Maselli gegn Ítalíu dags. 30. maí 2002 (63866/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Sarikaya gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2002 (36115/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Digitel D.O.O. gegn Slóveníu dags. 30. maí 2002 (70660/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Buldan gegn Tyrklandi dags. 4. júní 2002 (28298/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Matwiejczuk gegn Póllandi dags. 4. júní 2002 (37641/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Rawa gegn Póllandi dags. 4. júní 2002 (38804/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Runkee gegn Bretlandi dags. 4. júní 2002 (42949/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Brown gegn Bretlandi dags. 4. júní 2002 (52770/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Becvar og Becrarova gegn Tékklandi dags. 4. júní 2002 (58358/00)[HTML]

Dómur MDE Yagmurdereli gegn Tyrklandi dags. 4. júní 2002 (29590/96)[HTML]

Dómur MDE Komanický gegn Slóvakíu dags. 4. júní 2002 (32106/96)[HTML]

Dómur MDE Olivieira gegn Hollandi dags. 4. júní 2002 (33129/96)[HTML]

Dómur MDE Wessels-Bergervoet gegn Hollandi dags. 4. júní 2002 (34462/97)[HTML]

Dómur MDE Landvreugd gegn Hollandi dags. 4. júní 2002 (37331/97)[HTML]

Dómur MDE William Faulkner gegn Bretlandi dags. 4. júní 2002 (37471/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Dassami gegn Frakklandi dags. 4. júní 2002 (42798/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Hadj gegn Frakklandi dags. 4. júní 2002 (45245/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kahramanyol gegn Tyrklandi dags. 4. júní 2002 (38385/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Tahta gegn Tyrklandi dags. 4. júní 2002 (39068/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Usta gegn Tyrklandi dags. 4. júní 2002 (39070/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Mut gegn Tyrklandi dags. 4. júní 2002 (42434/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Karalevicius gegn Litháen dags. 6. júní 2002 (53254/99)[HTML]

Dómur MDE Sailer gegn Austurríki dags. 6. júní 2002 (38237/97)[HTML]

Dómur MDE Marques Francisco gegn Portúgal dags. 6. júní 2002 (47833/99)[HTML]

Dómur MDE Katsaros gegn Grikklandi dags. 6. júní 2002 (51473/99)[HTML]

Dómur MDE Majstorović gegn Króatíu dags. 6. júní 2002 (53227/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Mafille gegn Frakklandi dags. 6. júní 2002 (56402/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kikots og Kikota gegn Lettlandi dags. 6. júní 2002 (54715/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuzmin gegn Rússlandi dags. 6. júní 2002 (58939/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Miholapa gegn Lettlandi dags. 6. júní 2002 (61655/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Paslawski gegn Póllandi dags. 11. júní 2002 (38678/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Constandache gegn Rúmeníu dags. 11. júní 2002 (46312/99)[HTML]

Dómur MDE Sadak o.fl. gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 11. júní 2002 (25144/94 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Willis gegn Bretlandi dags. 11. júní 2002 (36042/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Antate gegn Frakklandi dags. 11. júní 2002 (48211/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Carol gegn Frakklandi dags. 11. júní 2002 (50832/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Morel gegn Frakklandi dags. 11. júní 2002 (54559/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Rabourdin gegn l'Spáni dags. 11. júní 2002 (68057/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Napijalo gegn Króatíu dags. 13. júní 2002 (66485/01)[HTML]

Dómur MDE Anguelova gegn Búlgaríu dags. 13. júní 2002 (38361/97)[HTML]

Dómur MDE Mereu og S. Maria Navarrese S.R.L. gegn Ítalíu dags. 13. júní 2002 (38594/97)[HTML]

Dómur MDE S.B. gegn Ítalíu dags. 13. júní 2002 (40037/98)[HTML]

Dómur MDE T. gegn Ítalíu dags. 13. júní 2002 (40537/98)[HTML]

Dómur MDE Belinger gegn Slóveníu dags. 13. júní 2002 (42320/98)[HTML]

Dómur MDE Ol.B. gegn Ítalíu dags. 13. júní 2002 (42444/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bertuccelli gegn Ítalíu dags. 13. júní 2002 (37110/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Cordova (N° 1) gegn Ítalíu dags. 13. júní 2002 (40877/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cordova (N° 2) gegn Ítalíu dags. 13. júní 2002 (45649/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Merlino gegn Ítalíu dags. 13. júní 2002 (45914/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Eri - Estudos E Realizacoes Imobiliarias, Lda gegn le Portúgal dags. 13. júní 2002 (51411/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lück gegn Þýskalandi dags. 13. júní 2002 (58364/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kacar gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2002 (35838/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Öz gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2002 (40687/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Katar, Özcan og Aytu gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2002 (40994/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Saribek gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2002 (41055/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Erkanat gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2002 (42915/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Huylu gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2002 (52955/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Rudova gegn Lettlandi dags. 13. júní 2002 (63860/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Haas gegn Hollandi dags. 18. júní 2002 (36983/97)[HTML]

Ákvörðun MDE P.S. gegn Hollandi dags. 18. júní 2002 (39657/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Woonbron Volkshuisvestingsgroep & Others gegn Hollandi dags. 18. júní 2002 (47122/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Lancz gegn Slóvakíu dags. 18. júní 2002 (62171/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Hobbs gegn Bretlandi dags. 18. júní 2002 (63684/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Rotrekl gegn Slóvakíu dags. 18. júní 2002 (65640/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Sika gegn Slóvakíu dags. 18. júní 2002 (69145/01)[HTML]

Dómur MDE Wierzbicki gegn Póllandi dags. 18. júní 2002 (24541/94)[HTML]

Dómur MDE Orhan gegn Tyrklandi dags. 18. júní 2002 (25656/94)[HTML]

Dómur MDE Türkiye İş Bankasi gegn Finnlandi dags. 18. júní 2002 (30013/96)[HTML]

Dómur MDE Samy gegn Hollandi dags. 18. júní 2002 (36499/97)[HTML]

Dómur MDE Delbec gegn Frakklandi dags. 18. júní 2002 (43125/98)[HTML]

Dómur MDE Uthke gegn Póllandi dags. 18. júní 2002 (48684/99)[HTML]

Dómur MDE Öneryildiz gegn Tyrklandi dags. 18. júní 2002 (48939/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Jampy gegn Frakklandi dags. 18. júní 2002 (48281/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Z gegn Frakklandi dags. 18. júní 2002 (49627/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Fiore gegn Ítalíu dags. 18. júní 2002 (63864/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Blanco Callejas gegn l'Spáni dags. 18. júní 2002 (64100/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Hristov gegn Búlgaríu dags. 20. júní 2002 (35436/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Mihov gegn Búlgaríu dags. 20. júní 2002 (35519/97)[HTML]

Dómur MDE Burhan Bilgin gegn Tyrklandi dags. 20. júní 2002 (20132/92)[HTML]

Dómur MDE Leyli Bilgin gegn Tyrklandi dags. 20. júní 2002 (20133/92)[HTML]

Dómur MDE Munir Bilgin gegn Tyrklandi dags. 20. júní 2002 (20134/92)[HTML]

Dómur MDE Canli gegn Tyrklandi dags. 20. júní 2002 (20136/92)[HTML]

Dómur MDE Gunal gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 20. júní 2002 (20142/92)[HTML]

Dómur MDE Ismet Sen gegn Tyrklandi dags. 20. júní 2002 (20153/92)[HTML]

Dómur MDE Mahmut Sen gegn Tyrklandi dags. 20. júní 2002 (20154/92)[HTML]

Dómur MDE Kemal Sen gegn Tyrklandi dags. 20. júní 2002 (20156/92)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Tasdemir gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 20. júní 2002 (20158/92)[HTML]

Dómur MDE Erdogan gegn Tyrklandi dags. 20. júní 2002 (26337/95)[HTML]

Dómur MDE Berliński gegn Póllandi dags. 20. júní 2002 (27715/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE İğdeli̇ gegn Tyrklandi dags. 20. júní 2002 (29296/95)[HTML]

Dómur MDE H.D. gegn Póllandi dags. 20. júní 2002 (33310/96)[HTML]

Dómur MDE Fi̇li̇z og Kalkan gegn Tyrklandi dags. 20. júní 2002 (34481/97)[HTML]

Dómur MDE Ali Erol gegn Tyrklandi dags. 20. júní 2002 (35076/97)[HTML]

Dómur MDE Siegl gegn Austurríki dags. 20. júní 2002 (36075/97)[HTML]

Dómur MDE Koskinas gegn Grikklandi dags. 20. júní 2002 (47760/99)[HTML]

Dómur MDE Al-Nashif gegn Búlgaríu dags. 20. júní 2002 (50963/99)[HTML]

Dómur MDE Azinas gegn Kýpur dags. 20. júní 2002 (56679/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Popov gegn Búlgaríu dags. 20. júní 2002 (48137/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Martino gegn Ítalíu dags. 20. júní 2002 (48887/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Carrozzo gegn Ítalíu dags. 20. júní 2002 (56725/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Pamak gegn Tyrklandi dags. 20. júní 2002 (39708/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Papageorgiou gegn Grikklandi dags. 20. júní 2002 (59506/00)[HTML]

Ákvörðun MDE W.K. gegn Ítalíu dags. 25. júní 2002 (38805/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Iordanou gegn Tyrklandi dags. 25. júní 2002 (43685/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Iordanou gegn Tyrklandi dags. 25. júní 2002 (46755/99)[HTML]

Dómur MDE Migoń gegn Póllandi dags. 25. júní 2002 (24244/94)[HTML]

Dómur MDE Linard gegn Frakklandi dags. 25. júní 2002 (42588/98)[HTML]

Dómur MDE Moyer gegn Frakklandi dags. 25. júní 2002 (45573/99)[HTML]

Dómur MDE Colombani o.fl. gegn Frakklandi dags. 25. júní 2002 (51279/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ernst o.fl. gegn Belgíu dags. 25. júní 2002 (33400/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Grasso gegn Ítalíu dags. 25. júní 2002 (50488/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Erkanli gegn Tyrklandi dags. 25. júní 2002 (37721/97)[HTML]

Dómur MDE Teka Ltd gegn Grikklandi dags. 26. júní 2002 (50529/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Federation Of Offshore Workers' Trade Unions o.fl. gegn Noregi dags. 27. júní 2002 (38190/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Butler gegn Bretlandi dags. 27. júní 2002 (41661/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pedersen og Baadsgaard gegn Danmörku dags. 27. júní 2002 (49017/99)[HTML]

Dómur MDE Siddik Yasa gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2002 (22281/93)[HTML]

Dómur MDE Ozdiler og Bakan gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2002 (33322/96)[HTML]

Dómur MDE L.R. gegn Frakklandi dags. 27. júní 2002 (33395/96)[HTML]

Dómur MDE Ozdiler gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2002 (33419/96)[HTML]

Dómur MDE Eryk Kawka gegn Póllandi dags. 27. júní 2002 (33885/96)[HTML]

Dómur MDE Karabiyik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2002 (35050/97)[HTML]

Dómur MDE Ozkan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2002 (35079/97)[HTML]

Dómur MDE Unlu gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2002 (35866/97)[HTML]

Dómur MDE Bayram o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2002 (35867/97)[HTML]

Dómur MDE Bekmezci o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2002 (37087/97)[HTML]

Dómur MDE Pialopoulos o.fl. gegn Grikklandi dags. 27. júní 2002 (37095/97)[HTML]

Dómur MDE Birsel o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2002 (37414/97)[HTML]

Dómur MDE Bayram gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2002 (38915/97)[HTML]

Dómur MDE Atalag gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2002 (38916/97)[HTML]

Dómur MDE D.M. gegn Frakklandi dags. 27. júní 2002 (41376/98)[HTML]

Dómur MDE Denoncin gegn Frakklandi dags. 27. júní 2002 (43689/98)[HTML]

Dómur MDE Delić gegn Króatíu dags. 27. júní 2002 (48771/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Parisi gegn Ítalíu dags. 27. júní 2002 (39884/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Scataglini gegn Ítalíu dags. 27. júní 2002 (65078/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Finucane gegn Bretlandi dags. 2. júlí 2002 (29178/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Gerger gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 2002 (42436/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Brown gegn Bretlandi dags. 2. júlí 2002 (44223/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lacko o.fl. gegn Slóvakíu dags. 2. júlí 2002 (47237/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kandracova o.fl. gegn Slóvakíu dags. 2. júlí 2002 (48674/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Gorizdra gegn Moldóvu dags. 2. júlí 2002 (53180/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Von Bülow gegn Bretlandi dags. 2. júlí 2002 (75362/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Dennis o.fl. gegn Bretlandi dags. 2. júlí 2002 (76573/01)[HTML]

Dómur MDE Wilson, National Union Of Journalists o.fl. gegn Bretlandi dags. 2. júlí 2002 (30668/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Göktan gegn Frakklandi dags. 2. júlí 2002 (33402/96)[HTML]

Dómur MDE Budescu og Petrescu gegn Rúmeníu dags. 2. júlí 2002 (33912/96)[HTML]

Dómur MDE Zwierzynski gegn Póllandi dags. 2. júlí 2002 (34049/96)[HTML]

Dómur MDE S.N. gegn Svíþjóð dags. 2. júlí 2002 (34209/96)[HTML]

Dómur MDE Dacewicz gegn Póllandi dags. 2. júlí 2002 (34611/97)[HTML]

Dómur MDE Desmots gegn Frakklandi dags. 2. júlí 2002 (41358/98)[HTML]

Dómur MDE Kroliczek gegn Frakklandi dags. 2. júlí 2002 (43969/98)[HTML]

Dómur MDE Motais De Narbonne gegn Frakklandi dags. 2. júlí 2002 (48161/99)[HTML]

Dómur MDE Markass Car Hire Ltd gegn Kýpur dags. 2. júlí 2002 (51591/99)[HTML]

Dómur MDE Hałka o.fl. gegn Póllandi dags. 2. júlí 2002 (71891/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Peroni gegn Ítalíu dags. 2. júlí 2002 (44521/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Societe Anthroposophique En France gegn Frakklandi dags. 2. júlí 2002 (53934/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Cotor og Cotor Née Rata gegn Frakklandi dags. 2. júlí 2002 (55858/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Martinez Sala o.fl. gegn l'Spáni dags. 2. júlí 2002 (58438/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Tekin gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 2002 (41556/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Leyla Şahi̇n gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 2002 (44774/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Slavicek gegn Króatíu dags. 4. júlí 2002 (20862/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Köll gegn Austurríki dags. 4. júlí 2002 (43311/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Girardi gegn Austurríki dags. 4. júlí 2002 (50064/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Parris gegn Kýpur dags. 4. júlí 2002 (56354/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Jancikova gegn Austurríki dags. 4. júlí 2002 (56483/00)[HTML]

Dómur MDE Del Federico gegn Ítalíu dags. 4. júlí 2002 (35991/97)[HTML]

Dómur MDE Casadei gegn Ítalíu dags. 4. júlí 2002 (37249/97)[HTML]

Dómur MDE Falcone gegn Ítalíu dags. 4. júlí 2002 (37263/97)[HTML]

Dómur MDE Barattelli gegn Ítalíu dags. 4. júlí 2002 (38576/97)[HTML]

Dómur MDE M.S. gegn Búlgaríu dags. 4. júlí 2002 (40061/98)[HTML]

Dómur MDE Spinello gegn Ítalíu dags. 4. júlí 2002 (40231/98)[HTML]

Dómur MDE Boldrin gegn Ítalíu dags. 4. júlí 2002 (41863/98)[HTML]

Dómur MDE Andrea Corsi gegn Ítalíu dags. 4. júlí 2002 (42210/98)[HTML]

Dómur MDE Pascazi gegn Ítalíu dags. 4. júlí 2002 (42287/98)[HTML]

Dómur MDE Tumbarello og Titone gegn Ítalíu dags. 4. júlí 2002 (42291/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Biagio Carbone gegn Ítalíu dags. 4. júlí 2002 (42600/98)[HTML]

Dómur MDE Di Vuono gegn Ítalíu dags. 4. júlí 2002 (42619/98)[HTML]

Dómur MDE Rocci gegn Ítalíu dags. 4. júlí 2002 (43915/98)[HTML]

Dómur MDE Mucciacciaro gegn Ítalíu dags. 4. júlí 2002 (44173/98)[HTML]

Dómur MDE Radoš o.fl. gegn Króatíu dags. 4. júlí 2002 (45435/99)[HTML]

Dómur MDE Pereira Palmeira og Sales Palmeira gegn Portúgal dags. 4. júlí 2002 (52772/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Maestri gegn Ítalíu dags. 4. júlí 2002 (39748/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Garimpo gegn le Portúgal dags. 4. júlí 2002 (66752/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Pasalaris og Fondation De Press S.A. gegn Grikklandi dags. 4. júlí 2002 (60916/00)[HTML]

Ákvörðun MDE P.K. gegn Finnlandi dags. 9. júlí 2002 (37442/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Salvetti gegn Ítalíu dags. 9. júlí 2002 (42197/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lampasova gegn Slóvakíu dags. 9. júlí 2002 (43378/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Murphy gegn Írlandi dags. 9. júlí 2002 (44179/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Milone gegn Ítalíu dags. 9. júlí 2002 (45488/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Harabin gegn Slóvakíu dags. 9. júlí 2002 (62584/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Posokhov gegn Rússlandi dags. 9. júlí 2002 (63486/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Toth gegn Króatíu dags. 9. júlí 2002 (64674/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Montera gegn Ítalíu dags. 9. júlí 2002 (64713/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Hannak gegn Austurríki dags. 9. júlí 2002 (70883/01)[HTML]

Dómur MDE Cretu gegn Rúmeníu dags. 9. júlí 2002 (32925/96)[HTML]

Dómur MDE Falcoianu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 9. júlí 2002 (32943/96)[HTML]

Dómur MDE Seher Karatas gegn Tyrklandi dags. 9. júlí 2002 (33179/96)[HTML]

Dómur MDE Nouhaud o.fl. gegn Frakklandi dags. 9. júlí 2002 (33424/96)[HTML]

Dómur MDE Basacopol gegn Rúmeníu dags. 9. júlí 2002 (34992/97)[HTML]

Dómur MDE Balanescu gegn Rúmeníu dags. 9. júlí 2002 (35831/97)[HTML]

Dómur MDE Delli Paoli gegn Ítalíu dags. 9. júlí 2002 (44337/98)[HTML]

Dómur MDE Gaudenzi gegn Ítalíu dags. 9. júlí 2002 (44340/98)[HTML]

Dómur MDE Cannone gegn Ítalíu dags. 9. júlí 2002 (44341/98)[HTML]

Dómur MDE Carapella o.fl. gegn Ítalíu dags. 9. júlí 2002 (44347/98)[HTML]

Dómur MDE Nazzaro o.fl. gegn Ítalíu dags. 9. júlí 2002 (44348/98)[HTML]

Dómur MDE Fragnito gegn Ítalíu dags. 9. júlí 2002 (44349/98)[HTML]

Dómur MDE Cecere gegn Ítalíu dags. 9. júlí 2002 (44350/98)[HTML]

Dómur MDE Pace o.fl. gegn Ítalíu dags. 9. júlí 2002 (44351/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Celico gegn Ítalíu dags. 9. júlí 2002 (37262/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Manoussos gegn Tékklandi og Þýskalandi dags. 9. júlí 2002 (46468/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Chiaramonte gegn Ítalíu dags. 9. júlí 2002 (52124/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Asseline gegn Frakklandi dags. 9. júlí 2002 (64170/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Bogdanovski gegn Ítalíu dags. 9. júlí 2002 (72177/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kati gegn Tyrklandi dags. 9. júlí 2002 (39323/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sengülec gegn Tyrklandi dags. 9. júlí 2002 (39331/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Dogruer gegn Tyrklandi dags. 9. júlí 2002 (39332/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gökdogan gegn Tyrklandi dags. 9. júlí 2002 (39333/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cinar gegn Tyrklandi dags. 9. júlí 2002 (39334/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Meral gegn Tyrklandi dags. 9. júlí 2002 (39336/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Özcan gegn Tyrklandi dags. 9. júlí 2002 (39337/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cevik gegn Tyrklandi dags. 9. júlí 2002 (39443/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Orion Breclav S.R.O. gegn Tékklandi dags. 9. júlí 2002 (43783/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rezek gegn Tékklandi dags. 9. júlí 2002 (46166/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Zirovnicky gegn Tékklandi dags. 9. júlí 2002 (46170/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kubelka gegn Tékklandi dags. 9. júlí 2002 (48287/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Libánský gegn Tékklandi dags. 9. júlí 2002 (48446/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Jahnova og Varilek gegn Tékklandi dags. 9. júlí 2002 (66448/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE I. gegn Bretlandi dags. 11. júlí 2002 (25680/94)[HTML]

Dómur MDE Özler gegn Tyrklandi dags. 11. júlí 2002 (25753/94)[HTML]

Dómur MDE Capitanio gegn Ítalíu dags. 11. júlí 2002 (28724/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Christine Goodwin gegn Bretlandi dags. 11. júlí 2002 (28957/95)[HTML]

Dómur MDE Biegler Bau Gesmbh gegn Austurríki dags. 11. júlí 2002 (32097/96)[HTML]

Dómur MDE H.E. gegn Austurríki dags. 11. júlí 2002 (33505/96)[HTML]

Dómur MDE Osu gegn Ítalíu dags. 11. júlí 2002 (36534/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Göç gegn Tyrklandi dags. 11. júlí 2002 (36590/97)[HTML]

Dómur MDE Guazzone gegn Ítalíu dags. 11. júlí 2002 (39797/98)[HTML]

Dómur MDE Alithia Publishing Company gegn Kýpur dags. 11. júlí 2002 (53594/99)[HTML]

Dómur MDE Amrollahi gegn Danmörku dags. 11. júlí 2002 (56811/00)[HTML]

Dómur MDE Stratégies og Communications og Dumoulin gegn Belgíu dags. 15. júlí 2002 (37370/97)[HTML]

Dómur MDE Ezeh og Connors gegn Bretlandi dags. 15. júlí 2002 (39665/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Michael Matthews gegn Bretlandi dags. 15. júlí 2002 (40302/98)[HTML]

Dómur MDE Kalashnikov gegn Rússlandi dags. 15. júlí 2002 (47095/99)[HTML]

Dómur MDE Surek gegn Tyrklandi (nr. 5) dags. 16. júlí 2002 (26976/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ülkü Eki̇nci̇ gegn Tyrklandi dags. 16. júlí 2002 (27602/95)[HTML]

Dómur MDE Ciobanu gegn Rúmeníu dags. 16. júlí 2002 (29053/95)[HTML]

Dómur MDE Aydin gegn Tyrklandi dags. 16. júlí 2002 (29289/95)[HTML]

Dómur MDE Yildiz gegn Tyrklandi dags. 16. júlí 2002 (32979/96)[HTML]

Dómur MDE Oprea o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. júlí 2002 (33358/96)[HTML]

Dómur MDE Davies gegn Bretlandi dags. 16. júlí 2002 (42007/98)[HTML]

Dómur MDE Selim gegn Kýpur dags. 16. júlí 2002 (47293/99)[HTML]

Dómur MDE Armstrong gegn Bretlandi dags. 16. júlí 2002 (48521/99)[HTML]

Dómur MDE Freiheitliche Landesgruppe Burgenland gegn Austurríki dags. 18. júlí 2002 (34320/96)[HTML]

Dómur MDE Tacchino og Scorza gegn Ítalíu dags. 18. júlí 2002 (34714/97)[HTML]

Dómur MDE N. og D.A. gegn Ítalíu dags. 18. júlí 2002 (35243/97)[HTML]

Dómur MDE Venturi gegn Ítalíu dags. 18. júlí 2002 (36010/97)[HTML]

Dómur MDE Pittini gegn Ítalíu dags. 18. júlí 2002 (37007/97)[HTML]

Dómur MDE Vietti gegn Ítalíu dags. 18. júlí 2002 (37248/97)[HTML]

Dómur MDE C.M.F. gegn Ítalíu dags. 18. júlí 2002 (38415/97)[HTML]

Dómur MDE Janosevic gegn Svíþjóð dags. 23. júlí 2002 (34619/97)[HTML]

Dómur MDE Vastberga Taxi Aktiebolag og Vulic gegn Svíþjóð dags. 23. júlí 2002 (36985/97)[HTML]

Dómur MDE J.K. gegn Slóvakíu dags. 23. júlí 2002 (38794/97)[HTML]

Dómur MDE Taskin gegn Þýskalandi dags. 23. júlí 2002 (56132/00)[HTML]

Dómur MDE Rajčević gegn Króatíu dags. 23. júlí 2002 (56773/00)[HTML]

Dómur MDE Denli gegn Tyrklandi dags. 23. júlí 2002 (68117/01)[HTML]

Dómur MDE Onder gegn Tyrklandi dags. 25. júlí 2002 (31136/96)[HTML]

Dómur MDE Perote Pellon gegn Spáni dags. 25. júlí 2002 (45238/99)[HTML]

Dómur MDE Rosa Marques o.fl. gegn Portúgal dags. 25. júlí 2002 (48187/99)[HTML]

Dómur MDE Sovtransavto Holding gegn Úkraínu dags. 25. júlí 2002 (48553/99)[HTML]

Dómur MDE Papon gegn Frakklandi dags. 25. júlí 2002 (54210/00)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Meftah o.fl. gegn Frakklandi dags. 26. júlí 2002 (32911/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Crowther gegn Bretlandi dags. 27. ágúst 2002 (53741/00)[HTML]

Ákvörðun MDE James o.fl. gegn Bretlandi dags. 27. ágúst 2002 (77033/01)[HTML]

Ákvörðun MDE D.P. gegn Frakklandi dags. 27. ágúst 2002 (53971/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Cervenakova o.fl. gegn Tékklandi dags. 27. ágúst 2002 (40226/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kubiš gegn Tékklandi dags. 27. ágúst 2002 (47271/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Klasek gegn Tékklandi dags. 27. ágúst 2002 (48296/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Zich og 16 Autres gegn Tékklandi dags. 27. ágúst 2002 (48548/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Chadimova gegn Tékklandi dags. 27. ágúst 2002 (50073/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Turek gegn Tékklandi dags. 27. ágúst 2002 (73403/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Momcilovic gegn Króatíu dags. 29. ágúst 2002 (59138/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Gianolini gegn Ítalíu dags. 29. ágúst 2002 (34908/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Couillard Maugery gegn Frakklandi dags. 29. ágúst 2002 (64796/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Sakkopoulos gegn Grikklandi dags. 29. ágúst 2002 (61828/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Mitina gegn Lettlandi dags. 29. ágúst 2002 (67279/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kefalas gegn Grikklandi dags. 29. ágúst 2002 (72261/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kozyris o.fl. gegn Grikklandi dags. 29. ágúst 2002 (73669/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Papazoglou o.fl. gegn Grikklandi dags. 29. ágúst 2002 (73840/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Austin gegn Bretlandi dags. 3. september 2002 (44263/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Singh o.fl. gegn Bretlandi dags. 3. september 2002 (60148/00)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Bayrak gegn Tyrklandi dags. 3. september 2002 (27307/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Cabinet Diot S.A. og Gras Savoye S.A. gegn Frakklandi dags. 3. september 2002 (49217/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Contal gegn Frakklandi dags. 3. september 2002 (67603/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Karademirci o.fl. Ainsi Que Par S.T. gegn Tyrklandi dags. 3. september 2002 (37096/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Speil gegn Austurríki dags. 5. september 2002 (42057/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Till gegn Þýskalandi dags. 5. september 2002 (56952/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Andersen gegn Danmörku dags. 5. september 2002 (57204/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Timofeyev gegn Rússlandi dags. 5. september 2002 (58263/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Nogolica gegn Króatíu dags. 5. september 2002 (77784/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Musa gegn Þýskalandi dags. 5. september 2002 (22813/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Nedyalkov gegn Búlgaríu dags. 5. september 2002 (44241/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Boso gegn Ítalíu dags. 5. september 2002 (50490/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Korkmaz gegn Tyrklandi dags. 5. september 2002 (40987/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Korkmaz gegn Tyrklandi dags. 5. september 2002 (42589/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Korkmaz gegn Tyrklandi dags. 5. september 2002 (42590/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Edwards gegn Bretlandi dags. 10. september 2002 (39647/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lewis gegn Bretlandi dags. 10. september 2002 (40461/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Skowierzak gegn Póllandi dags. 10. september 2002 (40707/98)[HTML]

Ákvörðun MDE H.L. gegn Bretlandi dags. 10. september 2002 (45508/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Nelson gegn Bretlandi dags. 10. september 2002 (61878/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Allen gegn Bretlandi dags. 10. september 2002 (76574/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Cumpana og Mazare gegn Rúmeníu dags. 10. september 2002 (33348/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Crisan gegn Rúmeníu dags. 10. september 2002 (42930/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Romanescu gegn Rúmeníu dags. 10. september 2002 (43137/98)[HTML]

Ákvörðun MDE De Vita, De Cicco, Trimigliozzi, Mare og Solla gegn Ítalíu dags. 10. september 2002 (44473/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mujea gegn Rúmeníu dags. 10. september 2002 (44696/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sobek gegn Tékklandi dags. 10. september 2002 (48282/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Hanusa gegn Tékklandi dags. 10. september 2002 (57243/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Yankov gegn Búlgaríu dags. 12. september 2002 (39084/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kepenerov gegn Búlgaríu dags. 12. september 2002 (39269/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pezone gegn Ítalíu dags. 12. september 2002 (42098/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Scattone gegn Ítalíu dags. 12. september 2002 (52858/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferraro gegn Ítalíu dags. 12. september 2002 (53106/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Bröhl gegn Þýskalandi dags. 12. september 2002 (59134/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Odabasi gegn Tyrklandi dags. 12. september 2002 (41618/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Intiba gegn Tyrklandi dags. 12. september 2002 (42585/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mikheyeva gegn Lettlandi dags. 12. september 2002 (50029/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Balcik gegn Tyrklandi dags. 12. september 2002 (63878/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Hocaogullari gegn Tyrklandi dags. 12. september 2002 (77109/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Said gegn Hollandi dags. 17. september 2002 (2345/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Klimentyev gegn Rússlandi dags. 17. september 2002 (46503/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Mouesca gegn Frakklandi dags. 17. september 2002 (52189/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Polomski gegn l'Spáni dags. 17. september 2002 (52359/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Novikov gegn l'Úkraínu dags. 17. september 2002 (65514/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Marchenko gegn l'Úkraínu dags. 17. september 2002 (65520/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Tamosius gegn Bretlandi dags. 19. september 2002 (62002/00)[HTML]

Dómur MDE Azas gegn Grikklandi dags. 19. september 2002 (50824/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Benhebba gegn Frakklandi dags. 19. september 2002 (53441/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Temirkan gegn Tyrklandi dags. 19. september 2002 (41990/98)[HTML]

Dómur MDE Posti og Rahko gegn Finnlandi dags. 24. september 2002 (27824/95)[HTML]

Dómur MDE Ervin og Olga De Laczay gegn Svíþjóð dags. 24. september 2002 (30526/96)[HTML]

Dómur MDE Cuscani gegn Bretlandi dags. 24. september 2002 (32771/96)[HTML]

Dómur MDE M.G. gegn Bretlandi dags. 24. september 2002 (39393/98)[HTML]

Dómur MDE Nerva o.fl. gegn Bretlandi dags. 24. september 2002 (42295/98)[HTML]

Ákvörðun MDE F.W. gegn Frakklandi dags. 24. september 2002 (61517/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Pakdemirli gegn Tyrklandi dags. 24. september 2002 (35839/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Temel gegn Tyrklandi dags. 24. september 2002 (37047/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Sroub gegn Tékklandi dags. 24. september 2002 (40048/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Josephides gegn Kýpur dags. 24. september 2002 (2647/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Vrahimi gegn Tyrklandi dags. 26. september 2002 (16078/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Asproftas gegn Tyrklandi dags. 26. september 2002 (16079/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrakidou gegn Tyrklandi dags. 26. september 2002 (16081/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Strati gegn Tyrklandi dags. 26. september 2002 (16082/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Protopapa gegn Tyrklandi dags. 26. september 2002 (16084/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Olymbiou gegn Tyrklandi dags. 26. september 2002 (16091/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Andreou Papi gegn Tyrklandi dags. 26. september 2002 (16094/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Saveriades gegn Tyrklandi dags. 26. september 2002 (16160/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Zavou o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. september 2002 (16654/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Ostojic gegn Króatíu dags. 26. september 2002 (16837/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Epiphaniou og 8 Others gegn Tyrklandi dags. 26. september 2002 (19900/92)[HTML]

Ákvörðun MDE Sylvester gegn Austurríki dags. 26. september 2002 (36812/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Easterbrook gegn Bretlandi dags. 26. september 2002 (48015/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Andrews gegn Bretlandi dags. 26. september 2002 (49584/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Perry gegn Bretlandi dags. 26. september 2002 (63737/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Chalkley gegn Bretlandi dags. 26. september 2002 (63831/00)[HTML]

Dómur MDE Benjamin & Wilson gegn Bretlandi dags. 26. september 2002 (28212/95)[HTML]

Dómur MDE Grisez gegn Belgíu dags. 26. september 2002 (35776/97)[HTML]

Dómur MDE Becker gegn Þýskalandi dags. 26. september 2002 (45448/99)[HTML]

Dómur MDE Vasilopoulou gegn Grikklandi dags. 26. september 2002 (47541/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Duchez gegn Frakklandi dags. 26. september 2002 (44792/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bleneau gegn Frakklandi dags. 26. september 2002 (47910/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Karahalios gegn Grikklandi dags. 26. september 2002 (62499/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Skondrianos gegn Grikklandi dags. 26. september 2002 (63000/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Karahalios gegn Grikklandi dags. 26. september 2002 (63425/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsimas gegn Grikklandi dags. 26. september 2002 (74287/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kacmar gegn Slóvakíu dags. 1. október 2002 (40290/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tekdemir gegn Hollandi dags. 1. október 2002 (46860/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Varga gegn Slóvakíu dags. 1. október 2002 (47811/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Tomkova gegn Slóvakíu dags. 1. október 2002 (51646/99)[HTML]

Dómur MDE Baragan gegn Rúmeníu dags. 1. október 2002 (33627/96)[HTML]

Dómur MDE Agatone gegn Ítalíu dags. 1. október 2002 (36255/97)[HTML]

Dómur MDE Sawicka gegn Póllandi dags. 1. október 2002 (37645/97)[HTML]

Dómur MDE Bódiné Bencze gegn Ungverjalandi dags. 1. október 2002 (42373/98)[HTML]

Dómur MDE Kósa gegn Ungverjalandi dags. 1. október 2002 (43352/98)[HTML]

Dómur MDE Gucci gegn Ítalíu dags. 1. október 2002 (52975/99)[HTML]

Dómur MDE Rice gegn Bretlandi dags. 1. október 2002 (65905/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Broca og Texier Micault gegn Frakklandi dags. 1. október 2002 (27928/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Müslim gegn Tyrklandi dags. 1. október 2002 (53566/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Pektas gegn Tyrklandi dags. 3. október 2002 (39682/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Soysever gegn Tyrklandi dags. 3. október 2002 (39826/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Iorgov gegn Búlgaríu dags. 3. október 2002 (40653/98)[HTML]

Ákvörðun MDE O.Ö. gegn Tyrklandi dags. 3. október 2002 (42137/98)[HTML]

Ákvörðun MDE G.B. gegn Búlgaríu dags. 3. október 2002 (42346/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Duman gegn Tyrklandi dags. 3. október 2002 (42788/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Skalka gegn Póllandi dags. 3. október 2002 (43425/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Özcan gegn Tyrklandi dags. 3. október 2002 (44199/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Dagli gegn Tyrklandi dags. 3. október 2002 (45373/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Aksoy gegn Tyrklandi dags. 3. október 2002 (45376/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Dal og Özen gegn Tyrklandi dags. 3. október 2002 (45378/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Özdas gegn Tyrklandi dags. 3. október 2002 (45555/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Önce gegn Tyrklandi dags. 3. október 2002 (45627/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Baspinar gegn Tyrklandi dags. 3. október 2002 (45631/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Balci gegn Tyrklandi dags. 3. október 2002 (45822/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Acarca gegn Tyrklandi dags. 3. október 2002 (45823/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Celikates o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. október 2002 (45824/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Smirnova gegn Rússlandi dags. 3. október 2002 (46133/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kayseri gegn Tyrklandi dags. 3. október 2002 (46643/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Yügürük gegn Tyrklandi dags. 3. október 2002 (47500/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Gündogdu gegn Tyrklandi dags. 3. október 2002 (47503/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Balci gegn Tyrklandi dags. 3. október 2002 (48718/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Meischberger gegn Austurríki dags. 3. október 2002 (51941/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Jeftic gegn Króatíu dags. 3. október 2002 (57576/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Plaftak o.fl. gegn Króatíu dags. 3. október 2002 (76687/01)[HTML]

Dómur MDE Böhmer gegn Þýskalandi dags. 3. október 2002 (37568/97)[HTML]

Dómur MDE Gianotti gegn Ítalíu dags. 3. október 2002 (39690/98)[HTML]

Dómur MDE Kucera gegn Austurríki dags. 3. október 2002 (40072/98)[HTML]

Dómur MDE Calvagno gegn Ítalíu dags. 3. október 2002 (41624/98)[HTML]

Dómur MDE Rosalba Pugliese gegn Ítalíu dags. 3. október 2002 (43986/98)[HTML]

Dómur MDE Longotrans - Transportes Internacionais, Lda, gegn Portúgal dags. 3. október 2002 (50843/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Scaccianemici gegn Ítalíu dags. 3. október 2002 (51090/99)[HTML]

Dómur MDE Gattone o.fl. gegn Ítalíu dags. 3. október 2002 (51103/99)[HTML]

Dómur MDE Göçer gegn Hollandi dags. 3. október 2002 (51392/99)[HTML]

Dómur MDE Simone og Pontillo gegn Ítalíu dags. 3. október 2002 (52831/99)[HTML]

Dómur MDE Morais Sarmento gegn Portúgal dags. 3. október 2002 (53793/00)[HTML]

Dómur MDE Agostinho gegn Portúgal dags. 3. október 2002 (54073/00)[HTML]

Dómur MDE G.L. gegn Ítalíu dags. 3. október 2002 (54283/00)[HTML]

Dómur MDE Saraiva E Lei gegn Portúgal dags. 3. október 2002 (54449/00)[HTML]

Dómur MDE Janeva gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 3. október 2002 (58185/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Paglia gegn Ítalíu dags. 3. október 2002 (33481/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Turczanik gegn Póllandi dags. 3. október 2002 (38064/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Elden gegn Tyrklandi dags. 3. október 2002 (40985/98)[HTML]

Ákvörðun MDE R.T. o.fl. gegn Finnlandi dags. 8. október 2002 (26322/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Tkacik gegn Slóvakíu dags. 8. október 2002 (42472/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Benedek gegn Slóvakíu dags. 8. október 2002 (46115/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Zapletaj gegn Slóvakíu dags. 8. október 2002 (47239/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Hajducekova gegn Slóvakíu dags. 8. október 2002 (47806/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Jancova gegn Slóvakíu dags. 8. október 2002 (51233/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Benackova gegn Slóvakíu dags. 8. október 2002 (51548/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Breierova o.fl. gegn Tékklandi dags. 8. október 2002 (57321/00)[HTML]

Ákvörðun MDE O'Brien o.fl. gegn Bretlandi dags. 8. október 2002 (61391/00)[HTML]

Dómur MDE Beckles gegn Bretlandi dags. 8. október 2002 (44652/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Hakkar gegn Frakklandi dags. 8. október 2002 (16164/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Susini o.fl. gegn Frakklandi dags. 8. október 2002 (43716/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Siboni gegn Frakklandi dags. 8. október 2002 (58953/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Est Video Communication Sa o.fl. gegn Frakklandi dags. 8. október 2002 (66286/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Johansen gegn Noregi dags. 10. október 2002 (12750/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kosmopoulou gegn Grikklandi dags. 10. október 2002 (60457/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Steck-Risch o.fl. gegn Liechtenstein dags. 10. október 2002 (63151/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Sincar gegn Tyrklandi dags. 10. október 2002 (70835/01)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Celebi gegn Tyrklandi (nr. 3) dags. 10. október 2002 (20139/92)[HTML]

Dómur MDE Ince gegn Tyrklandi dags. 10. október 2002 (20143/92)[HTML]

Dómur MDE Öcal gegn Tyrklandi dags. 10. október 2002 (30944/96)[HTML]

Dómur MDE Gundogan gegn Tyrklandi dags. 10. október 2002 (31877/96)[HTML]

Dómur MDE Süleyman Kaplan gegn Tyrklandi dags. 10. október 2002 (38578/97)[HTML]

Dómur MDE D.P. & J.C. gegn Bretlandi dags. 10. október 2002 (38719/97)[HTML]

Dómur MDE Czekalla gegn Portúgal dags. 10. október 2002 (38830/97)[HTML]

Dómur MDE Theraube gegn Frakklandi dags. 10. október 2002 (44565/98)[HTML]

Ákvörðun MDE G.G. gegn Ítalíu dags. 10. október 2002 (34574/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Radosavlyevic gegn Ítalíu dags. 10. október 2002 (70192/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Yiarenios gegn Grikklandi dags. 10. október 2002 (64413/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Sadik Amet o.fl. gegn Grikklandi dags. 10. október 2002 (64756/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Collins gegn Bretlandi dags. 15. október 2002 (11909/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Appleby o.fl. gegn Bretlandi dags. 15. október 2002 (44306/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Nardelli o.fl. gegn Ítalíu dags. 15. október 2002 (51631/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Lella gegn Finnlandi dags. 15. október 2002 (51975/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Radimska gegn Tékklandi dags. 15. október 2002 (59218/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Wakeling o.fl. gegn Bretlandi dags. 15. október 2002 (61395/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ayse Öztürk gegn Tyrklandi dags. 15. október 2002 (24914/94)[HTML]

Dómur MDE Karakoc o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. október 2002 (27692/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Somjee gegn Bretlandi dags. 15. október 2002 (42116/98)[HTML]

Dómur MDE Ottomani gegn Frakklandi dags. 15. október 2002 (49857/99)[HTML]

Dómur MDE Vieziez gegn Frakklandi dags. 15. október 2002 (52116/99)[HTML]

Dómur MDE Cañete De Goñi gegn Spáni dags. 15. október 2002 (55782/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Crescimone gegn Ítalíu dags. 15. október 2002 (49824/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Faranda gegn Ítalíu dags. 15. október 2002 (51467/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Poilly gegn Frakklandi dags. 15. október 2002 (68155/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Soller gegn Tékklandi dags. 15. október 2002 (48577/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Absandze gegn Georgíu dags. 15. október 2002 (57861/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Bacic gegn Króatíu dags. 17. október 2002 (3742/02)[HTML]

Dómur MDE Terazzi Srl gegn Ítalíu dags. 17. október 2002 (27265/95)[HTML]

Dómur MDE N.Ö. gegn Tyrklandi dags. 17. október 2002 (33234/96)[HTML]

Dómur MDE Stambuk gegn Þýskalandi dags. 17. október 2002 (37928/97)[HTML]

Dómur MDE Thieme gegn Þýskalandi dags. 17. október 2002 (38365/97)[HTML]

Dómur MDE Vostic gegn Austurríki dags. 17. október 2002 (38549/97)[HTML]

Dómur MDE Pinson gegn Frakklandi dags. 17. október 2002 (39668/98)[HTML]

Dómur MDE Agga gegn Grikklandi dags. 17. október 2002 (50776/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Varli, Yakmaz, Irgat, Yagmur, Soylu, Sola, Koceroglu, Kilicarslan og Gürkey gegn Tyrklandi dags. 17. október 2002 (57299/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Zervakis gegn Grikklandi dags. 17. október 2002 (64321/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Terzis gegn Grikklandi dags. 17. október 2002 (64417/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Manios o.fl. gegn Grikklandi dags. 17. október 2002 (70626/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Bäck gegn Finnlandi dags. 22. október 2002 (37598/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Hafsteinsdottir gegn Íslandi dags. 22. október 2002 (40905/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tanrikulu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. október 2002 (45907/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Hewitson gegn Bretlandi dags. 22. október 2002 (50015/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Andrasik o.fl. gegn Slóvakíu dags. 22. október 2002 (57984/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sassyn gegn Póllandi dags. 22. október 2002 (58625/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Merit gegn Úkraínu dags. 22. október 2002 (66561/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Steel og Morris gegn Bretlandi dags. 22. október 2002 (68416/01)[HTML]

Dómur MDE Murat Satik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. október 2002 (24737/94 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Curutiu gegn Rúmeníu dags. 22. október 2002 (29769/96)[HTML]

Dómur MDE Mateescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 22. október 2002 (30698/96)[HTML]

Dómur MDE Algür gegn Tyrklandi dags. 22. október 2002 (32574/96)[HTML]

Dómur MDE Foley gegn Bretlandi dags. 22. október 2002 (39197/98)[HTML]

Dómur MDE Perkins og R. gegn Bretlandi dags. 22. október 2002 (43208/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fentati gegn Frakklandi dags. 22. október 2002 (45172/99)[HTML]

Dómur MDE Taylor-Sabori gegn Bretlandi dags. 22. október 2002 (47114/99)[HTML]

Dómur MDE Beck, Copp og Bazeley gegn Bretlandi dags. 22. október 2002 (48535/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Nakov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 24. október 2002 (68286/01)[HTML]

Dómur MDE F. og F. gegn Ítalíu dags. 24. október 2002 (31928/96)[HTML]

Dómur MDE Messina (No. 3) gegn Ítalíu dags. 24. október 2002 (33993/96)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Pisano gegn Ítalíu dags. 24. október 2002 (36732/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Mastromatteo gegn Ítalíu dags. 24. október 2002 (37703/97)[HTML]

Dómur MDE Biffoni gegn Ítalíu dags. 24. október 2002 (46079/99)[HTML]

Dómur MDE Sartorelli gegn Ítalíu dags. 24. október 2002 (47895/99)[HTML]

Dómur MDE W.Z. gegn Póllandi dags. 24. október 2002 (65660/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Demirtas gegn Tyrklandi dags. 24. október 2002 (37048/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Akgün gegn Tyrklandi dags. 27. október 2002 (35361/02)[HTML]

Dómur MDE Yildiz gegn Austurríki dags. 31. október 2002 (37295/97)[HTML]

Dómur MDE Gil Leal Pereira gegn Portúgal dags. 31. október 2002 (48956/99)[HTML]

Dómur MDE Koncept-Conselho Em Comunicação E Sensibilização De Públicos, Lda gegn Portúgal dags. 31. október 2002 (49279/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Suslo gegn Úkraínu dags. 5. nóvember 2002 (30605/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Zarakolu gegn Tyrklandi dags. 5. nóvember 2002 (32455/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Ortolani gegn Ítalíu dags. 5. nóvember 2002 (42632/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Toimi gegn Svíþjóð dags. 5. nóvember 2002 (55164/00)[HTML]

Dómur MDE Wynen og Centre Hospitalier Interrégional Edith-Cavell gegn Belgíu dags. 5. nóvember 2002 (32576/96)[HTML]

Dómur MDE Yousef gegn Hollandi dags. 5. nóvember 2002 (33711/96)[HTML]

Dómur MDE Demir gegn Austurríki dags. 5. nóvember 2002 (35437/97)[HTML]

Dómur MDE Pietiläinen gegn Finnlandi dags. 5. nóvember 2002 (35999/97)[HTML]

Dómur MDE Pincová og Pinc gegn Tékklandi dags. 5. nóvember 2002 (36548/97)[HTML]

Dómur MDE Lisiak gegn Póllandi dags. 5. nóvember 2002 (37443/97)[HTML]

Dómur MDE Demuth gegn Sviss dags. 5. nóvember 2002 (38743/97)[HTML]

Dómur MDE Piechota gegn Póllandi dags. 5. nóvember 2002 (40330/98)[HTML]

Dómur MDE Müller gegn Sviss dags. 5. nóvember 2002 (41202/98)[HTML]

Dómur MDE Laidin gegn Frakklandi dags. 5. nóvember 2002 (43191/98)[HTML]

Dómur MDE Serghides og Christoforou gegn Kýpur dags. 5. nóvember 2002 (44730/98)[HTML]

Dómur MDE Pisaniello og 3 Others gegn Ítalíu dags. 5. nóvember 2002 (45290/99)[HTML]

Dómur MDE Allan gegn Bretlandi dags. 5. nóvember 2002 (48539/99)[HTML]

Dómur MDE Koral gegn Póllandi dags. 5. nóvember 2002 (52518/99)[HTML]

Dómur MDE Górka gegn Póllandi dags. 5. nóvember 2002 (55106/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Maat gegn Frakklandi dags. 5. nóvember 2002 (39001/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Crochard, Sudey, Flouret, Sylla, Richard, Marchal og Odant gegn Frakklandi dags. 5. nóvember 2002 (68255/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Duveau, Assante og Duveau gegn Frakklandi dags. 5. nóvember 2002 (77403/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Mamac, Dincel og Kalayci gegn Tyrklandi dags. 5. nóvember 2002 (29486/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin gegn Tyrklandi dags. 5. nóvember 2002 (42435/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Badovinac gegn Króatíu dags. 7. nóvember 2002 (9761/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Goral gegn Póllandi dags. 7. nóvember 2002 (38654/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Zawadka gegn Póllandi dags. 7. nóvember 2002 (48542/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Madsen gegn Danmörku dags. 7. nóvember 2002 (58341/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kastelic gegn Króatíu dags. 7. nóvember 2002 (60533/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Acimovic gegn Króatíu dags. 7. nóvember 2002 (61237/00)[HTML]

Dómur MDE Franceschetti gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2002 (35001/97)[HTML]

Dómur MDE C. Srl gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2002 (36112/97)[HTML]

Dómur MDE Visca gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2002 (36734/97)[HTML]

Dómur MDE Veeber gegn Eistlandi (nr. 1) dags. 7. nóvember 2002 (37571/97)[HTML]

Dómur MDE Ciccone gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2002 (38043/97)[HTML]

Dómur MDE Özel gegn Tyrklandi dags. 7. nóvember 2002 (42739/98)[HTML]

Dómur MDE Radoš o.fl. gegn Króatíu dags. 7. nóvember 2002 (45435/99)[HTML]

Dómur MDE Ferreira Da Nave gegn Portúgal dags. 7. nóvember 2002 (49671/99)[HTML]

Ákvörðun MDE De Bonvoisin gegn Belgíu dags. 7. nóvember 2002 (39439/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lazzarini og Ghiacci gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2002 (53749/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Matencio gegn Frakklandi dags. 7. nóvember 2002 (58749/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Quesne gegn Frakklandi dags. 7. nóvember 2002 (65110/01)[HTML]

Dómur MDE Viola gegn Ítalíu (Revision) dags. 7. nóvember 2002 (44416/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya gegn Tyrklandi dags. 7. nóvember 2002 (44272/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Dmitrijevs gegn Lettlandi dags. 7. nóvember 2002 (62390/00)[HTML]

Dómur MDE Sulejmanovic o.fl. gegn Ítalíu dags. 8. nóvember 2002 (57574/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Benzan gegn Króatíu dags. 8. nóvember 2002 (62912/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Ambrose o.fl. gegn Bretlandi dags. 12. nóvember 2002 (27948/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE D.P. gegn Póllandi dags. 12. nóvember 2002 (34221/96)[HTML]

Ákvörðun MDE G.K. gegn Póllandi dags. 12. nóvember 2002 (38816/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Mianowski gegn Póllandi dags. 12. nóvember 2002 (42083/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ralph o.fl. gegn Bretlandi dags. 12. nóvember 2002 (55050/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Płoski gegn Póllandi dags. 12. nóvember 2002 (26761/95)[HTML]

Dómur MDE Döry gegn Svíþjóð dags. 12. nóvember 2002 (28394/95)[HTML]

Dómur MDE Wessels-Bergervoet gegn Hollandi dags. 12. nóvember 2002 (34462/97)[HTML]

Dómur MDE Lundevall gegn Svíþjóð dags. 12. nóvember 2002 (38629/97)[HTML]

Dómur MDE Salomonsson gegn Svíþjóð dags. 12. nóvember 2002 (38978/97)[HTML]

Dómur MDE Matoušková gegn Slóvakíu dags. 12. nóvember 2002 (39752/98)[HTML]

Dómur MDE Zvolský og Zvolská gegn Tékklandi dags. 12. nóvember 2002 (46129/99)[HTML]

Dómur MDE Baková gegn Slóvakíu dags. 12. nóvember 2002 (47227/99)[HTML]

Dómur MDE Běleš o.fl. gegn Tékklandi dags. 12. nóvember 2002 (47273/99)[HTML]

Dómur MDE Havala gegn Slóvakíu dags. 12. nóvember 2002 (47804/99)[HTML]

Dómur MDE Butel gegn Frakklandi dags. 12. nóvember 2002 (49544/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Bouhadef gegn Sviss dags. 12. nóvember 2002 (14022/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Maillet gegn Frakklandi dags. 12. nóvember 2002 (45676/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Mokrani gegn Frakklandi dags. 12. nóvember 2002 (52206/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Dostal gegn Tékklandi dags. 12. nóvember 2002 (52859/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Netolicky og Netolicka gegn Tékklandi dags. 12. nóvember 2002 (55727/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Vejmola gegn Tékklandi dags. 12. nóvember 2002 (57246/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Assanidzé gegn Georgíu dags. 12. nóvember 2002 (71503/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Stjepanovic gegn Króatíu dags. 14. nóvember 2002 (9685/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Caralan gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2002 (27529/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Yurtseven o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2002 (31730/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Dicle gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2002 (34685/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Krone Verlag Gmbh & Co. Kg gegn Austurríki dags. 14. nóvember 2002 (40284/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Wirtschafts-Trend Zeitschriften-Verlagsges. M.B.H. gegn Austurríki (nr. 2) dags. 14. nóvember 2002 (62746/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Connors gegn Bretlandi dags. 14. nóvember 2002 (66746/01)[HTML]

Dómur MDE Julien gegn Frakklandi dags. 14. nóvember 2002 (42276/98)[HTML]

Dómur MDE Mouisel gegn Frakklandi dags. 14. nóvember 2002 (67263/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Laloyaux gegn Belgíu dags. 14. nóvember 2002 (73511/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Temel og Taskin gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2002 (40159/98)[HTML]

Dómur MDE Luciano Rossi gegn Ítalíu dags. 15. nóvember 2002 (30530/96)[HTML]

Dómur MDE Ciliberti gegn Ítalíu dags. 15. nóvember 2002 (30879/96)[HTML]

Dómur MDE V.T. gegn Ítalíu dags. 15. nóvember 2002 (30972/96)[HTML]

Dómur MDE Merico gegn Ítalíu dags. 15. nóvember 2002 (31129/96)[HTML]

Dómur MDE T.C.U. gegn Ítalíu dags. 15. nóvember 2002 (31223/96)[HTML]

Dómur MDE Maltoni gegn Ítalíu dags. 15. nóvember 2002 (31548/96)[HTML]

Dómur MDE Gnecchi og Barigazzi gegn Ítalíu dags. 15. nóvember 2002 (32006/96)[HTML]

Dómur MDE L. og P. gegn Ítalíu dags. 15. nóvember 2002 (32392/96)[HTML]

Dómur MDE L.B. gegn Ítalíu dags. 15. nóvember 2002 (32542/96)[HTML]

Dómur MDE Folli Carè gegn Ítalíu dags. 15. nóvember 2002 (32577/96)[HTML]

Dómur MDE Fabbrini gegn Ítalíu dags. 15. nóvember 2002 (33115/96)[HTML]

Dómur MDE Tona gegn Ítalíu dags. 15. nóvember 2002 (33252/96)[HTML]

Dómur MDE Cau gegn Ítalíu dags. 15. nóvember 2002 (34819/97)[HTML]

Dómur MDE Oren og Shoshan gegn Belgíu dags. 15. nóvember 2002 (49332/99)[HTML]

Dómur MDE S.A. Sitram gegn Belgíu dags. 15. nóvember 2002 (49495/99)[HTML]

Dómur MDE Teret gegn Belgíu dags. 15. nóvember 2002 (49497/99)[HTML]

Dómur MDE Dooms o.fl. gegn Belgíu dags. 15. nóvember 2002 (49522/99)[HTML]

Dómur MDE Lefebvre gegn Belgíu dags. 15. nóvember 2002 (49546/99)[HTML]

Dómur MDE Oval S.P.R.L. gegn Belgíu dags. 15. nóvember 2002 (49794/99)[HTML]

Dómur MDE De Plaen gegn Belgíu dags. 15. nóvember 2002 (49797/99)[HTML]

Dómur MDE Randaxhe gegn Belgíu dags. 15. nóvember 2002 (50172/99)[HTML]

Dómur MDE Kenes gegn Belgíu dags. 15. nóvember 2002 (50566/99)[HTML]

Dómur MDE Boca gegn Belgíu dags. 15. nóvember 2002 (50615/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Moragon Iglesias gegn l'Spáni dags. 19. nóvember 2002 (48004/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Acebal Lahera gegn l'Spáni dags. 19. nóvember 2002 (66145/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Salegi Igoa gegn l'Spáni dags. 19. nóvember 2002 (73373/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Caetano gegn le Portúgal dags. 21. nóvember 2002 (65264/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Iera Moni Profitou Iliou Thiras gegn Grikklandi dags. 21. nóvember 2002 (32259/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Vergos gegn Grikklandi dags. 21. nóvember 2002 (65501/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Zouboulidis gegn Grikklandi dags. 21. nóvember 2002 (77574/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Bilasi-Ashri gegn Austurríki dags. 26. nóvember 2002 (3314/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Babinsky gegn Slóvakíu dags. 26. nóvember 2002 (35833/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Prochazkova gegn Slóvakíu dags. 26. nóvember 2002 (41269/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Üner gegn Hollandi dags. 26. nóvember 2002 (46410/99)[HTML]

Dómur MDE Özkan Kilic gegn Tyrklandi dags. 26. nóvember 2002 (27209/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kinay og Kinay gegn Tyrklandi dags. 26. nóvember 2002 (31890/96)[HTML]

Dómur MDE Nagy gegn Rúmeníu dags. 26. nóvember 2002 (32268/96)[HTML]

Dómur MDE Canciovici o.fl. gegn Rúmeníu dags. 26. nóvember 2002 (32926/96)[HTML]

Dómur MDE Dragnescu gegn Rúmeníu dags. 26. nóvember 2002 (32936/96)[HTML]

Dómur MDE Gavrus gegn Rúmeníu dags. 26. nóvember 2002 (32977/96)[HTML]

Dómur MDE Mosteanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 26. nóvember 2002 (33176/96)[HTML]

Dómur MDE E. o.fl. gegn Bretlandi dags. 26. nóvember 2002 (33218/96)[HTML]

Dómur MDE Yakar gegn Tyrklandi dags. 26. nóvember 2002 (36189/97)[HTML]

Dómur MDE Bucheň gegn Tékklandi dags. 26. nóvember 2002 (36541/97)[HTML]

Dómur MDE Kuray gegn Tyrklandi dags. 26. nóvember 2002 (36971/97)[HTML]

Dómur MDE Keçeci̇ gegn Tyrklandi dags. 26. nóvember 2002 (38588/97)[HTML]

Dómur MDE Konček gegn Slóvakíu dags. 26. nóvember 2002 (41263/98)[HTML]

Dómur MDE Varga gegn Slóvakíu dags. 26. nóvember 2002 (41384/98)[HTML]

Dómur MDE Frattini o.fl. gegn Ítalíu dags. 26. nóvember 2002 (52924/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Duriez-Costes gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 2002 (50638/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Katic gegn Króatíu dags. 28. nóvember 2002 (9552/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Gabud gegn Króatíu dags. 28. nóvember 2002 (12867/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Scharsach og News Verlagsgesellschaft M.B.H. gegn Austurríki dags. 28. nóvember 2002 (39394/98)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE The Former King Of Greece o.fl. gegn Grikklandi dags. 28. nóvember 2002 (25701/94)[HTML]

Dómur MDE Radaj gegn Póllandi dags. 28. nóvember 2002 (29537/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.M.M. gegn Ítalíu dags. 28. nóvember 2002 (34742/97)[HTML]

Dómur MDE Walter gegn Austurríki dags. 28. nóvember 2002 (34994/97)[HTML]

Dómur MDE Informationsverein Lentia gegn Austurríki dags. 28. nóvember 2002 (37093/97)[HTML]

Dómur MDE F.M. gegn Ítalíu dags. 28. nóvember 2002 (43621/98)[HTML]

Dómur MDE Marziano gegn Ítalíu dags. 28. nóvember 2002 (45313/99)[HTML]

Dómur MDE Massimo Pugliese gegn Ítalíu dags. 28. nóvember 2002 (45789/99)[HTML]

Dómur MDE Carolla gegn Ítalíu dags. 28. nóvember 2002 (51127/99)[HTML]

Dómur MDE Virgulti gegn Ítalíu dags. 28. nóvember 2002 (57206/00)[HTML]

Dómur MDE Lavents gegn Lettlandi dags. 28. nóvember 2002 (58442/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Voggenreiter gegn Þýskalandi dags. 28. nóvember 2002 (7538/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Voggenreiter gegn Þýskalandi dags. 28. nóvember 2002 (47169/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdogan gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2002 (47130/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Günes gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2002 (53968/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kömürcü gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2002 (77432/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Eucone D.O.O. gegn Slóveníu dags. 28. nóvember 2002 (49019/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kücük gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2002 (56004/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Koskinen gegn Svíþjóð dags. 3. desember 2002 (27753/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Paska gegn Slóvakíu dags. 3. desember 2002 (41081/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Davidsson gegn Svíþjóð dags. 3. desember 2002 (42290/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Treial gegn Eistlandi dags. 3. desember 2002 (48129/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Taylor gegn Bretlandi dags. 3. desember 2002 (48864/99)[HTML]

Dómur MDE Nowicka gegn Póllandi dags. 3. desember 2002 (30218/96)[HTML]

Dómur MDE Smoleanu gegn Rúmeníu dags. 3. desember 2002 (30324/96)[HTML]

Dómur MDE Lindner og Hammermayer gegn Rúmeníu dags. 3. desember 2002 (35671/97)[HTML]

Dómur MDE Berger gegn Frakklandi dags. 3. desember 2002 (48221/99)[HTML]

Dómur MDE Debbasch gegn Frakklandi dags. 3. desember 2002 (49392/99)[HTML]

Ákvörðun MDE A.K. og V.K. gegn Tyrklandi dags. 3. desember 2002 (38418/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciszewski gegn Póllandi dags. 3. desember 2002 (38668/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Özkaya gegn Tyrklandi dags. 3. desember 2002 (42119/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Taniyan gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2002 (29910/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Zarakolu gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2002 (37059/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Zarakolu gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2002 (37061/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Zarakolu gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2002 (37062/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Wegrzyn gegn Póllandi dags. 5. desember 2002 (39251/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.C. gegn Búlgaríu dags. 5. desember 2002 (39272/98)[HTML]

Ákvörðun MDE The Synod College Of The Evangelical Reformed Church Of Lithuania gegn Litháen dags. 5. desember 2002 (44548/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zarakolu gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2002 (52780/99)[HTML]

Dómur MDE Mahmut Demir gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2002 (22280/93)[HTML]

Dómur MDE Dalkilic gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2002 (25756/94)[HTML]

Dómur MDE Hoppe gegn Þýskalandi dags. 5. desember 2002 (28422/95)[HTML]

Dómur MDE Yalçin Küçük gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2002 (28493/95)[HTML]

Dómur MDE Craxi gegn Ítalíu dags. 5. desember 2002 (34896/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Grava gegn Ítalíu dags. 5. desember 2002 (43522/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Islamische Religionsgemeinschaft E.V. gegn Þýskalandi dags. 5. desember 2002 (53871/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Vogl gegn Þýskalandi dags. 5. desember 2002 (65863/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Stavreti o.fl. gegn Grikklandi dags. 5. desember 2002 (3652/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Shamsa gegn Póllandi dags. 5. desember 2002 (45355/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ouranio Toxo o.fl. gegn Grikklandi dags. 5. desember 2002 (74989/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Barathova gegn Slóvakíu dags. 10. desember 2002 (40000/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Wall gegn Svíþjóð dags. 10. desember 2002 (41403/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kullaa gegn Finnlandi dags. 10. desember 2002 (42621/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rosko gegn Slóvakíu dags. 10. desember 2002 (46209/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Enhorn gegn Svíþjóð dags. 10. desember 2002 (56529/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Koval gegn Úkraínu dags. 10. desember 2002 (65550/01)[HTML]

Dómur MDE Dicle For The Democratic Party (Dep) Of Turkey gegn Tyrklandi dags. 10. desember 2002 (25141/94)[HTML]

Dómur MDE Jordan gegn Bretlandi (nr. 2) dags. 10. desember 2002 (49771/99)[HTML]

Dómur MDE Waite gegn Bretlandi dags. 10. desember 2002 (53236/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Mlynar gegn Tékklandi dags. 10. desember 2002 (70861/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Zarakolu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. desember 2002 (26971/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Omasta gegn Slóvakíu dags. 10. desember 2002 (40221/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bullerwell gegn Bretlandi dags. 12. desember 2002 (48013/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Selvanayagam gegn Bretlandi dags. 12. desember 2002 (57981/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Molla Houseïn gegn Grikklandi dags. 12. desember 2002 (63821/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Stanford gegn Bretlandi dags. 12. desember 2002 (73299/01)[HTML]

Dómur MDE Calli gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2002 (26543/95)[HTML]

Dómur MDE Adali gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2002 (31137/96)[HTML]

Dómur MDE Yalcin gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2002 (31152/96)[HTML]

Dómur MDE Sogukpinar gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2002 (31153/96)[HTML]

Dómur MDE Şen gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2002 (31154/96)[HTML]

Dómur MDE Wittek gegn Þýskalandi dags. 12. desember 2002 (37290/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz gegn Þýskalandi dags. 12. desember 2002 (6487/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz gegn Þýskalandi dags. 12. desember 2002 (40932/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sofianopoulos, Spaïdiotis, Metallinos og Kontogiannis gegn Grikklandi dags. 12. desember 2002 (1988/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsolakidis gegn Grikklandi dags. 12. desember 2002 (5313/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Zengin gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2002 (46928/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Cesnieks gegn Lettlandi dags. 12. desember 2002 (56400/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalogeropoulou o.fl. gegn Grikklandi og Þýskalandi dags. 12. desember 2002 (59021/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Alevizos, Grapsas, Ioannidis, Prokopidis, Gonidis, Moutopoulos og Tavoularis gegn Grikklandi dags. 12. desember 2002 (76614/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Athanasiou gegn Grikklandi dags. 12. desember 2002 (77198/01)[HTML]

Ákvörðun MDE S.G. gegn Svíþjóð dags. 17. desember 2002 (41573/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gecse og Herman gegn Ungverjalandi dags. 17. desember 2002 (55228/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Zaborsky og Smarikova gegn Slóvakíu dags. 17. desember 2002 (58172/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Lastuvkova og Mrazek gegn Tékklandi dags. 17. desember 2002 (72059/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Gola gegn Póllandi dags. 17. desember 2002 (75183/01)[HTML]

Dómur MDE Golea gegn Rúmeníu dags. 17. desember 2002 (29973/96)[HTML]

Dómur MDE Gheorghiu gegn Rúmeníu dags. 17. desember 2002 (31678/96)[HTML]

Dómur MDE Segal gegn Rúmeníu dags. 17. desember 2002 (32927/96)[HTML]

Dómur MDE Boc gegn Rúmeníu dags. 17. desember 2002 (33353/96)[HTML]

Dómur MDE Savulescu gegn Rúmeníu dags. 17. desember 2002 (33631/96)[HTML]

Dómur MDE A. gegn Bretlandi dags. 17. desember 2002 (35373/97)[HTML]

Dómur MDE Venema gegn Hollandi dags. 17. desember 2002 (35731/97)[HTML]

Dómur MDE Ragas gegn Ítalíu dags. 17. desember 2002 (44524/98)[HTML]

Dómur MDE Mitchell og Holloway gegn Bretlandi dags. 17. desember 2002 (44808/98)[HTML]

Dómur MDE Faivre gegn Frakklandi dags. 17. desember 2002 (46215/99)[HTML]

Dómur MDE Traore gegn Frakklandi dags. 17. desember 2002 (48954/99)[HTML]

Dómur MDE Heidecker-Carpentier gegn Frakklandi dags. 17. desember 2002 (50368/99)[HTML]

Dómur MDE Coste gegn Frakklandi dags. 17. desember 2002 (50528/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Musumeci gegn Ítalíu dags. 17. desember 2002 (33695/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Hartman gegn Tékklandi dags. 17. desember 2002 (53341/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE N.C. gegn Ítalíu dags. 18. desember 2002 (24952/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Blagojevic gegn Króatíu dags. 19. desember 2002 (9702/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Dragicevic gegn Króatíu dags. 19. desember 2002 (11814/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Tomasevic gegn Króatíu dags. 19. desember 2002 (12873/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuibishev gegn Búlgaríu dags. 19. desember 2002 (39271/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Khashiyev og Akayeva gegn Rússlandi dags. 19. desember 2002 (57942/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Isayeva, Yusupova og Bazayeva gegn Rússlandi dags. 19. desember 2002 (57947/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Isayeva gegn Rússlandi dags. 19. desember 2002 (57950/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Mikic gegn Króatíu dags. 19. desember 2002 (69027/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Varicak gegn Króatíu dags. 19. desember 2002 (78008/01)[HTML]

Dómur MDE Paola Esposito gegn Ítalíu dags. 19. desember 2002 (30883/96)[HTML]

Dómur MDE Savio gegn Ítalíu dags. 19. desember 2002 (31012/96)[HTML]

Dómur MDE Giagnoni og Finotello gegn Ítalíu dags. 19. desember 2002 (31663/96)[HTML]

Dómur MDE M.P. gegn Ítalíu dags. 19. desember 2002 (31923/96)[HTML]

Dómur MDE Guidi o.fl. gegn Ítalíu dags. 19. desember 2002 (32374/96)[HTML]

Dómur MDE M.C. gegn Ítalíu dags. 19. desember 2002 (32391/96)[HTML]

Dómur MDE Sanella gegn Ítalíu dags. 19. desember 2002 (32644/96)[HTML]

Dómur MDE Geni Srl gegn Ítalíu dags. 19. desember 2002 (32662/96)[HTML]

Dómur MDE Immobiliare Sole Srl gegn Ítalíu dags. 19. desember 2002 (32766/96)[HTML]

Dómur MDE Scurci Chimenti gegn Ítalíu dags. 19. desember 2002 (33227/96)[HTML]

Dómur MDE Folliero gegn Ítalíu dags. 19. desember 2002 (33376/96)[HTML]

Dómur MDE L. og P. gegn Ítalíu dags. 19. desember 2002 (33696/96)[HTML]

Dómur MDE Fiorani gegn Ítalíu dags. 19. desember 2002 (33909/96)[HTML]

Dómur MDE Fleres gegn Ítalíu dags. 19. desember 2002 (34454/97)[HTML]

Dómur MDE Zazzeri gegn Ítalíu dags. 19. desember 2002 (35006/97)[HTML]

Dómur MDE Sałapa gegn Póllandi dags. 19. desember 2002 (35489/97)[HTML]

Dómur MDE Auditore gegn Ítalíu dags. 19. desember 2002 (35550/97)[HTML]

Dómur MDE Fiorentini Vizzini gegn Ítalíu dags. 19. desember 2002 (39451/98)[HTML]

Dómur MDE Logica - Moveis De Organizacao, Lda, gegn Portúgal dags. 19. desember 2002 (54483/00)[HTML]

Dómur MDE Čuljak o.fl. gegn Króatíu dags. 19. desember 2002 (58115/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Lalousi-Kotsovos gegn Grikklandi dags. 19. desember 2002 (65430/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Gavrielides gegn Kýpur dags. 7. janúar 2003 (15940/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Grey gegn Bretlandi dags. 7. janúar 2003 (34377/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Miffek gegn Tékklandi dags. 7. janúar 2003 (55069/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Younger gegn Bretlandi dags. 7. janúar 2003 (57420/00)[HTML]

Dómur MDE Popescu Nasta gegn Rúmeníu dags. 7. janúar 2003 (33355/96)[HTML]

Dómur MDE Laidin gegn Frakklandi (nr. 2) dags. 7. janúar 2003 (39282/98)[HTML]

Dómur MDE Borankova gegn Tékklandi dags. 7. janúar 2003 (41486/98)[HTML]

Dómur MDE C.D. gegn Frakklandi dags. 7. janúar 2003 (42405/98)[HTML]

Dómur MDE Žiačik gegn Slóvakíu dags. 7. janúar 2003 (43377/98)[HTML]

Dómur MDE Scotti gegn Frakklandi dags. 7. janúar 2003 (43719/98)[HTML]

Dómur MDE Wiot gegn Frakklandi dags. 7. janúar 2003 (43722/98)[HTML]

Dómur MDE Kopecký gegn Slóvakíu dags. 7. janúar 2003 (44912/98)[HTML]

Dómur MDE Mac Gee gegn Frakklandi dags. 7. janúar 2003 (46802/99)[HTML]

Dómur MDE Korellis gegn Kýpur dags. 7. janúar 2003 (54528/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Davies o.fl. gegn Rúmeníu dags. 7. janúar 2003 (40122/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mutimura gegn Frakklandi dags. 7. janúar 2003 (46621/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Degrace gegn Frakklandi dags. 7. janúar 2003 (64910/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Vodarenska Akciova Spolecnost, A.S. gegn Tékklandi dags. 7. janúar 2003 (73577/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Zovanovic gegn Króatíu dags. 9. janúar 2003 (12877/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kötterl og Schittily gegn Austurríki dags. 9. janúar 2003 (32957/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Örnek og Eren gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 2003 (41306/98)[HTML]

Dómur MDE Tamer gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 2003 (28002/95)[HTML]

Dómur MDE Ciccariello gegn Ítalíu dags. 9. janúar 2003 (34412/97)[HTML]

Dómur MDE Di Tullio gegn Ítalíu dags. 9. janúar 2003 (34435/97)[HTML]

Dómur MDE E.P. gegn Ítalíu dags. 9. janúar 2003 (34658/97)[HTML]

Dómur MDE Marini gegn Ítalíu dags. 9. janúar 2003 (35088/97)[HTML]

Dómur MDE C.T. gegn Ítalíu dags. 9. janúar 2003 (35428/97)[HTML]

Dómur MDE Tolomei gegn Ítalíu dags. 9. janúar 2003 (35637/97)[HTML]

Dómur MDE Carloni og Bruni gegn Ítalíu dags. 9. janúar 2003 (35777/97)[HTML]

Dómur MDE Cecchi gegn Ítalíu dags. 9. janúar 2003 (37888/97)[HTML]

Dómur MDE Shishkov gegn Búlgaríu dags. 9. janúar 2003 (38822/97)[HTML]

Dómur MDE D'Amassa og Frezza gegn Ítalíu dags. 9. janúar 2003 (44513/98)[HTML]

Dómur MDE S.L. gegn Austurríki dags. 9. janúar 2003 (45330/99)[HTML]

Dómur MDE Ioannis Papadopoulos gegn Grikklandi dags. 9. janúar 2003 (52848/99)[HTML]

Dómur MDE Kadem gegn Möltu dags. 9. janúar 2003 (55263/00)[HTML]

Dómur MDE L. And gegn v. Austurríki dags. 9. janúar 2003 (39392/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Farbtuhs gegn Lettlandi dags. 9. janúar 2003 (4672/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Salonen og Stahl gegn Finnlandi dags. 14. janúar 2003 (41293/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kovac gegn Slóvakíu dags. 14. janúar 2003 (41375/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Hagman gegn Finnlandi dags. 14. janúar 2003 (41765/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Strzelecki gegn Póllandi dags. 14. janúar 2003 (45994/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Michalikova gegn Slóvakíu dags. 14. janúar 2003 (48818/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Madela gegn Póllandi dags. 14. janúar 2003 (62424/00)[HTML]

Dómur MDE Lagerblom gegn Svíþjóð dags. 14. janúar 2003 (26891/95)[HTML]

Dómur MDE K.A. gegn Finnlandi dags. 14. janúar 2003 (27751/95)[HTML]

Dómur MDE H.K. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 2003 (29864/96)[HTML]

Dómur MDE Oprescu gegn Rúmeníu dags. 14. janúar 2003 (36039/97)[HTML]

Dómur MDE Rawa gegn Póllandi dags. 14. janúar 2003 (38804/97)[HTML]

Dómur MDE W.M. gegn Póllandi dags. 14. janúar 2003 (39505/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lemasson og Achat gegn Frakklandi dags. 14. janúar 2003 (49849/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Gallego Zafra gegn l'Spáni dags. 14. janúar 2003 (58229/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Gorraiz Lizarraga o.fl. gegn l'Spáni dags. 14. janúar 2003 (62543/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Quiles Gonzalez gegn l'Spáni dags. 14. janúar 2003 (71752/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Vito Sante Santoro gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2003 (36681/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Verlagsgruppe News Gmbh gegn Austurríki dags. 16. janúar 2003 (62763/00)[HTML]

Dómur MDE Obasa gegn Bretlandi dags. 16. janúar 2003 (50034/99)[HTML]

Dómur MDE Karagiannis o.fl. gegn Grikklandi dags. 16. janúar 2003 (51354/99)[HTML]

Dómur MDE Nastou gegn Grikklandi dags. 16. janúar 2003 (51356/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Bakbak gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 2003 (39812/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsaggaris gegn Kýpur dags. 21. janúar 2003 (21322/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Jasiński gegn Póllandi dags. 21. janúar 2003 (30865/96)[HTML]

Ákvörðun MDE August gegn Bretlandi dags. 21. janúar 2003 (36505/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Bagiński gegn Póllandi dags. 21. janúar 2003 (37444/97)[HTML]

Dómur MDE Sobański gegn Póllandi dags. 21. janúar 2003 (40694/98)[HTML]

Dómur MDE Polovka gegn Slóvakíu dags. 21. janúar 2003 (41783/98)[HTML]

Dómur MDE Veeber gegn Eistlandi (nr. 2) dags. 21. janúar 2003 (45771/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrina gegn Rúmeníu dags. 21. janúar 2003 (78060/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Haase gegn Þýskalandi dags. 23. janúar 2003 (11057/02)[HTML]

Dómur MDE Kienast gegn Austurríki dags. 23. janúar 2003 (23379/94)[HTML]

Dómur MDE Richen og Gaucher gegn Frakklandi dags. 23. janúar 2003 (31520/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tsirikakis gegn Grikklandi dags. 23. janúar 2003 (46355/99)[HTML]

Dómur MDE Papazafiris gegn Grikklandi dags. 23. janúar 2003 (55753/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Morel gegn Frakklandi dags. 23. janúar 2003 (43284/98)[HTML]

Ákvörðun MDE A.A. gegn Frakklandi dags. 23. janúar 2003 (45338/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Geffre gegn Frakklandi dags. 23. janúar 2003 (51307/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Bulut o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. janúar 2003 (50282/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Novak gegn Slóveníu dags. 23. janúar 2003 (49016/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kansal gegn Bretlandi dags. 28. janúar 2003 (21413/02)[HTML]

Ákvörðun MDE M.B. gegn Póllandi dags. 28. janúar 2003 (34091/96)[HTML]

Ákvörðun MDE M.V. og U-M.S. gegn Finnlandi dags. 28. janúar 2003 (43189/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Özkan gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2003 (50733/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Fasang gegn Slóvakíu dags. 28. janúar 2003 (54324/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Sabol og Sabolova gegn Slóvakíu dags. 28. janúar 2003 (54809/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Ásmundsson gegn Íslandi dags. 28. janúar 2003 (60669/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Saarinen gegn Finnlandi dags. 28. janúar 2003 (69136/01)[HTML]

Dómur MDE Demirel gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2003 (39324/98)[HTML]

Dómur MDE Molles gegn Frakklandi dags. 28. janúar 2003 (43627/98)[HTML]

Dómur MDE Peck gegn Bretlandi dags. 28. janúar 2003 (44647/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Hermida Paz gegn l'Spáni dags. 28. janúar 2003 (4160/02)[HTML]

Ákvörðun MDE M.D.U. gegn Ítalíu dags. 28. janúar 2003 (58540/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Santambrogio gegn Ítalíu dags. 28. janúar 2003 (61945/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Sanchez Carrete gegn l'Spáni dags. 28. janúar 2003 (71745/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Magnac gegn l'Spáni dags. 28. janúar 2003 (74480/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Bilgin gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2003 (40073/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sekin gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2003 (41968/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Imrek gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2003 (57175/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Baskaya gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2003 (68234/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Nevmerzhitsky gegn Úkraínu dags. 29. janúar 2003 (54825/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Mitev gegn Búlgaríu dags. 30. janúar 2003 (40063/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Malisiewicz-Gasior og Gasior gegn Póllandi dags. 30. janúar 2003 (43797/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Waller og Vale gegn Bretlandi dags. 30. janúar 2003 (54656/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Blecic gegn Króatíu dags. 30. janúar 2003 (59532/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Koroniotis gegn Þýskalandi dags. 30. janúar 2003 (66046/01)[HTML]

Dómur MDE Candela gegn Ítalíu dags. 30. janúar 2003 (35997/97)[HTML]

Dómur MDE Kubiszyn gegn Póllandi dags. 30. janúar 2003 (37437/97)[HTML]

Dómur MDE Nikolov gegn Búlgaríu dags. 30. janúar 2003 (38884/97)[HTML]

Dómur MDE Spinello gegn Ítalíu dags. 30. janúar 2003 (40231/98)[HTML]

Dómur MDE Cordova gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 30. janúar 2003 (40877/98)[HTML]

Dómur MDE N.K. gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2003 (43818/98)[HTML]

Dómur MDE Cordova gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 30. janúar 2003 (45649/99)[HTML]

Dómur MDE Gökce o.fl. gegn Belgíu dags. 30. janúar 2003 (50624/99)[HTML]

Dómur MDE Dautel gegn Belgíu dags. 30. janúar 2003 (50855/99)[HTML]

Dómur MDE Figueiredo Simoes gegn Portúgal dags. 30. janúar 2003 (51806/99)[HTML]

Dómur MDE Vitaliotou gegn Grikklandi dags. 30. janúar 2003 (62530/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Madonia gegn Ítalíu dags. 30. janúar 2003 (48937/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsamouris gegn Grikklandi dags. 30. janúar 2003 (65498/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Freimanis og Lidums gegn Lettlandi dags. 30. janúar 2003 (73443/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE H.A.L. gegn Finnlandi dags. 4. febrúar 2003 (38267/97)[HTML]

Dómur MDE Van Der Ven gegn Hollandi dags. 4. febrúar 2003 (50901/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Raitiere gegn Frakklandi dags. 4. febrúar 2003 (51066/99)[HTML]

Dómur MDE Lorsé o.fl. gegn Hollandi dags. 4. febrúar 2003 (52750/99)[HTML]

Dómur MDE Goletto gegn Frakklandi dags. 4. febrúar 2003 (54596/00)[HTML]

Dómur MDE Benhaim gegn Frakklandi dags. 4. febrúar 2003 (58600/00)[HTML]

Dómur MDE Perhirin gegn Frakklandi dags. 4. febrúar 2003 (60545/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Duringer o.fl. og Grunge gegn Frakklandi dags. 4. febrúar 2003 (61164/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Temel o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. febrúar 2003 (36203/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Lotter gegn Búlgaríu dags. 6. febrúar 2003 (39015/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Belchev gegn Búlgaríu dags. 6. febrúar 2003 (39084/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Hamanov gegn Búlgaríu dags. 6. febrúar 2003 (44062/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Akbulut gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2003 (45624/99)[HTML]

Ákvörðun MDE T.W. Computeranimation Gmbh o.fl. gegn Austurríki dags. 6. febrúar 2003 (53818/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Omerovic gegn Króatíu dags. 6. febrúar 2003 (61352/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Imam gegn Grikklandi dags. 6. febrúar 2003 (63719/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Karabouyiouklou gegn Grikklandi dags. 6. febrúar 2003 (63824/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Toutziar gegn Grikklandi dags. 6. febrúar 2003 (63949/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Ouzoun gegn Grikklandi dags. 6. febrúar 2003 (63976/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Galanis gegn Grikklandi dags. 6. febrúar 2003 (69333/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Wendenburg o.fl. gegn Þýskalandi dags. 6. febrúar 2003 (71630/01)[HTML]

Dómur MDE Jakupovic gegn Austurríki dags. 6. febrúar 2003 (36757/97)[HTML]

Dómur MDE Zeynep Avci gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2003 (37021/97)[HTML]

Dómur MDE Atca o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2003 (41316/98)[HTML]

Dómur MDE Hesse-Anger gegn Þýskalandi dags. 6. febrúar 2003 (45835/99)[HTML]

Dómur MDE Mamatkulov og Abdurasulovic gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2003 (46827/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Georgios Papadopoulos gegn Grikklandi dags. 6. febrúar 2003 (52464/99)[HTML]

Dómur MDE Gramiccia gegn Ítalíu dags. 6. febrúar 2003 (57636/00)[HTML]

Dómur MDE Özdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2003 (59659/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Vermeulen gegn Belgíu dags. 6. febrúar 2003 (53557/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Düsün o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2003 (4080/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Caloglu gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2003 (55812/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Akinti, Yagis, Düzgün, Kaya, Aygün, Yüce, Akyaz, Bayrak og Bagriyanik gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2003 (59645/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Emrullah Karagoz gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2003 (78027/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Pahverk gegn Svíþjóð dags. 11. febrúar 2003 (41042/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pascalidou o.fl. gegn Svíþjóð dags. 11. febrúar 2003 (53970/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Topolan gegn Póllandi dags. 11. febrúar 2003 (65622/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Gorecka gegn Póllandi dags. 11. febrúar 2003 (73009/01)[HTML]

Dómur MDE O. gegn Noregi dags. 11. febrúar 2003 (29327/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hammern gegn Noregi dags. 11. febrúar 2003 (30287/96)[HTML]

Dómur MDE State o.fl. gegn Rúmeníu dags. 11. febrúar 2003 (31680/96)[HTML]

Dómur MDE Grigore gegn Rúmeníu dags. 11. febrúar 2003 (31736/96)[HTML]

Dómur MDE Tarbasanu gegn Rúmeníu dags. 11. febrúar 2003 (32269/96)[HTML]

Dómur MDE Fuchs gegn Póllandi dags. 11. febrúar 2003 (33870/96)[HTML]

Dómur MDE Ringvold gegn Noregi dags. 11. febrúar 2003 (34964/97)[HTML]

Dómur MDE Bukowski gegn Póllandi dags. 11. febrúar 2003 (38665/97)[HTML]

Dómur MDE Bufferne gegn Frakklandi dags. 11. febrúar 2003 (54367/00)[HTML]

Dómur MDE Y gegn Noregi dags. 11. febrúar 2003 (56568/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Scp Huglo, Lepage & Associes o.fl. gegn Frakklandi dags. 11. febrúar 2003 (59477/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Bulena gegn Tékklandi dags. 11. febrúar 2003 (57567/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Dobrotinic gegn Króatíu dags. 13. febrúar 2003 (13848/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Silc gegn Slóveníu dags. 13. febrúar 2003 (45936/99)[HTML]

Dómur MDE Bertuzzi gegn Frakklandi dags. 13. febrúar 2003 (36378/97)[HTML]

Dómur MDE Erkanli gegn Tyrklandi dags. 13. febrúar 2003 (37721/97)[HTML]

Dómur MDE Çeti̇n o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. febrúar 2003 (40153/98 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Refah Parti̇si̇ (The Welfare Party) o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. febrúar 2003 (41340/98 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Odièvre gegn Frakklandi dags. 13. febrúar 2003 (42326/98)[HTML]

Dómur MDE Louerat gegn Frakklandi dags. 13. febrúar 2003 (44964/98)[HTML]

Dómur MDE Chevrol gegn Frakklandi dags. 13. febrúar 2003 (49636/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Rodopoulos gegn Grikklandi dags. 13. febrúar 2003 (11800/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Grišankova og Grišankovs gegn Lettlandi dags. 13. febrúar 2003 (36117/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Vides Aizsardzibas Klubs gegn Lettlandi dags. 13. febrúar 2003 (57829/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Assymomitis o.fl. gegn Grikklandi dags. 13. febrúar 2003 (67629/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Izquierdo Medina gegn l'Spáni dags. 14. febrúar 2003 (2485/02)[HTML]

Dómur MDE Schaal gegn Lúxemborg dags. 18. febrúar 2003 (51773/99)[HTML]

Dómur MDE Prado Bugallo gegn Spáni dags. 18. febrúar 2003 (58496/00)[HTML]

Dómur MDE Djavit An gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 2003 (20652/92)[HTML]

Dómur MDE G.G. gegn Ítalíu dags. 20. febrúar 2003 (42414/98)[HTML]

Dómur MDE Kind gegn Þýskalandi dags. 20. febrúar 2003 (44324/98)[HTML]

Dómur MDE Forrer-Niedenthal gegn Þýskalandi dags. 20. febrúar 2003 (47316/99)[HTML]

Dómur MDE Hutchison Reid gegn Bretlandi dags. 20. febrúar 2003 (50272/99)[HTML]

Dómur MDE Marques Nunes gegn Portúgal dags. 20. febrúar 2003 (52412/99)[HTML]

Dómur MDE Bologna gegn Ítalíu dags. 20. febrúar 2003 (53231/99)[HTML]

Dómur MDE Savarese gegn Ítalíu dags. 20. febrúar 2003 (55673/00)[HTML]

Dómur MDE Mentis gegn Grikklandi dags. 20. febrúar 2003 (61351/00)[HTML]

Dómur MDE Popovat gegn Rúmeníu dags. 25. febrúar 2003 (32265/96)[HTML]

Dómur MDE Szava o.fl. gegn Rúmeníu dags. 25. febrúar 2003 (32267/96)[HTML]

Dómur MDE Tímár gegn Ungverjalandi dags. 25. febrúar 2003 (36186/97)[HTML]

Dómur MDE Roemen og Schmit gegn Lúxemborg dags. 25. febrúar 2003 (51772/99)[HTML]

Dómur MDE Appietto gegn Frakklandi dags. 25. febrúar 2003 (56927/00)[HTML]

Dómur MDE Kroenitz gegn Póllandi dags. 25. febrúar 2003 (77746/01)[HTML]

Dómur MDE G. og M. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2003 (31740/96)[HTML]

Dómur MDE Niederböster gegn Þýskalandi dags. 27. febrúar 2003 (39547/98)[HTML]

Dómur MDE Textile Traders, Limited gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2003 (52657/99)[HTML]

Dómur MDE Ferreira Alves gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2003 (53937/00)[HTML]

Dómur MDE Axen o.fl. gegn Þýskalandi dags. 27. febrúar 2003 (54999/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Denton gegn Bretlandi dags. 4. mars 2003 (28231/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Des Fours Walderode gegn Tékklandi dags. 4. mars 2003 (40057/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Trukh gegn Úkraínu dags. 4. mars 2003 (50966/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Imre gegn Ungverjalandi dags. 4. mars 2003 (53129/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Trenciansky gegn Slóvakíu dags. 4. mars 2003 (62175/00)[HTML]

Dómur MDE C.S.Y. gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2003 (27214/95)[HTML]

Dómur MDE Yasar Kemal Gökçeli̇ gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2003 (27215/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Popovici og Dumitrescu gegn Rúmeníu dags. 4. mars 2003 (31549/96)[HTML]

Dómur MDE Stoicescu gegn Rúmeníu dags. 4. mars 2003 (31551/96)[HTML]

Dómur MDE Chiriacescu gegn Rúmeníu dags. 4. mars 2003 (31804/96)[HTML]

Dómur MDE Ôzkur og Gôksungur gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2003 (37088/97)[HTML]

Dómur MDE Jantner gegn Slóvakíu dags. 4. mars 2003 (39050/97)[HTML]

Dómur MDE A.B. gegn Slóvakíu dags. 4. mars 2003 (41784/98)[HTML]

Dómur MDE Molnárová og Kochanová gegn Slóvakíu dags. 4. mars 2003 (44965/98)[HTML]

Dómur MDE Posokhov gegn Rússlandi dags. 4. mars 2003 (63486/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Sofri o.fl. gegn Ítalíu dags. 4. mars 2003 (37235/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Palau-Martinez gegn Frakklandi dags. 4. mars 2003 (64927/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Hulewicz gegn Póllandi dags. 6. mars 2003 (39598/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kazimova gegn Aserbaísjan dags. 6. mars 2003 (40368/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Zaprianov gegn Búlgaríu dags. 6. mars 2003 (41171/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ohlen gegn Danmörku dags. 6. mars 2003 (63214/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Sijakova o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 6. mars 2003 (67914/01)[HTML]

Dómur MDE Jasiūnienė gegn Litháen dags. 6. mars 2003 (41510/98)[HTML]

Dómur MDE Ipsilanti gegn Grikklandi dags. 6. mars 2003 (56599/00)[HTML]

Dómur MDE Koumoutsea o.fl. gegn Grikklandi dags. 6. mars 2003 (56625/00)[HTML]

Dómur MDE Ferretti gegn Ítalíu dags. 6. mars 2003 (60660/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Zotov gegn Búlgaríu dags. 6. mars 2003 (43273/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Benedetti Belkot gegn Ítalíu dags. 6. mars 2003 (52202/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Rivas gegn Frakklandi dags. 6. mars 2003 (59584/00)[HTML]

Ákvörðun MDE De Jorio gegn Ítalíu dags. 6. mars 2003 (73936/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Zdanoka gegn Lettlandi dags. 6. mars 2003 (58278/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Zazanis o.fl. gegn Grikklandi dags. 6. mars 2003 (68138/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kücükaslan og Keskin gegn Tyrklandi dags. 11. mars 2003 (47659/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Lakos gegn Ungverjalandi dags. 11. mars 2003 (51751/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Uski gegn Finnlandi dags. 11. mars 2003 (52317/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Razaghi gegn Svíþjóð dags. 11. mars 2003 (64599/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Patricny og Patricna gegn Tékklandi dags. 11. mars 2003 (75135/01)[HTML]

Dómur MDE Lešník gegn Slóvakíu dags. 11. mars 2003 (35640/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Novosseletski gegn l'Úkraínu dags. 11. mars 2003 (47148/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Vetter gegn Frakklandi dags. 11. mars 2003 (59842/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya og Güven gegn Tyrklandi dags. 11. mars 2003 (41540/09)[HTML]

Dómur MDE Öcalan gegn Tyrklandi dags. 12. mars 2003 (46221/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sijaku gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 13. mars 2003 (8200/02)[HTML]

Ákvörðun MDE P.K. gegn Póllandi dags. 13. mars 2003 (37774/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kehayov gegn Búlgaríu dags. 13. mars 2003 (41035/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Hadjikostova (No. 3) gegn Búlgaríu dags. 13. mars 2003 (44987/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz og Tas gegn Tyrklandi dags. 13. mars 2003 (477/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz og Taş gegn Tyrklandi dags. 13. mars 2003 (3847/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Tuncer o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. mars 2003 (12663/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ak gegn Tyrklandi dags. 13. mars 2003 (16006/02)[HTML]

Ákvörðun MDE A.B. gegn Póllandi dags. 13. mars 2003 (33878/96)[HTML]

Ákvörðun MDE A.W. gegn Póllandi dags. 13. mars 2003 (34220/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Dinc gegn Tyrklandi dags. 13. mars 2003 (42437/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Külter gegn Tyrklandi dags. 13. mars 2003 (42560/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Okutan gegn Tyrklandi dags. 13. mars 2003 (43995/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaptan gegn Tyrklandi dags. 13. mars 2003 (46749/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Dogru gegn Tyrklandi dags. 13. mars 2003 (62017/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz og Taş gegn Tyrklandi dags. 13. mars 2003 (77641/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz og Tas gegn Tyrklandi dags. 13. mars 2003 (77642/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Tas gegn Tyrklandi dags. 13. mars 2003 (77650/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Hill gegn Bretlandi dags. 18. mars 2003 (19365/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Lucas gegn Bretlandi dags. 18. mars 2003 (39013/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Jurik gegn Slóvakíu dags. 18. mars 2003 (50237/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ismail Ebrahim og Serhan Ebrahim gegn Hollandi dags. 18. mars 2003 (59186/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Glass gegn Bretlandi dags. 18. mars 2003 (61827/00)[HTML]

Ákvörðun MDE S.A.R.L. Du Parc D'Activites De Blotzheim og La S.C.I. Haselaecker gegn Frakklandi dags. 18. mars 2003 (48897/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Warlet gegn Frakklandi dags. 18. mars 2003 (58950/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Guala gegn Frakklandi dags. 18. mars 2003 (64117/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Fabre gegn Frakklandi dags. 18. mars 2003 (69225/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Novotný gegn Tékklandi dags. 18. mars 2003 (46148/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Krca gegn Tékklandi dags. 18. mars 2003 (49476/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Winklerova og 2 Others gegn Slóvakíu dags. 18. mars 2003 (51235/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Krone Verlag Gmbh & Co. Kg gegn Austurríki dags. 20. mars 2003 (39069/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Krone Verlag Gmbh & Cokg og Mediaprint Zeitungs- Und Zeitschriftenverlag Gmbh & Cokg gegn Austurríki dags. 20. mars 2003 (42429/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sørensen gegn Danmörku dags. 20. mars 2003 (52562/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Jensen og Rasmussen gegn Danmörku dags. 20. mars 2003 (52620/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Hoffman Karlskov gegn Danmörku dags. 20. mars 2003 (62560/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Görgülü gegn Þýskalandi dags. 20. mars 2003 (74969/01)[HTML]

Ákvörðun MDE R.L. og M.-J.D. gegn Frakklandi dags. 20. mars 2003 (44568/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sobanski gegn Frakklandi dags. 20. mars 2003 (56165/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Krutil gegn Þýskalandi dags. 20. mars 2003 (71750/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Dürig gegn Þýskalandi dags. 20. mars 2003 (75379/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Rizos og Daskas gegn Grikklandi dags. 20. mars 2003 (65545/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Bozovic gegn Slóveníu dags. 20. mars 2003 (75608/01)[HTML]

Ákvörðun MDE I.M. gegn Hollandi dags. 25. mars 2003 (41226/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rodrigues Da Silva og Hoogkamer gegn Hollandi dags. 25. mars 2003 (50435/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kmetty gegn Ungverjalandi dags. 25. mars 2003 (57967/00)[HTML]

Dómur MDE Hegedűs gegn Ungverjalandi dags. 25. mars 2003 (43649/98)[HTML]

Dómur MDE Gregoriou gegn Kýpur dags. 25. mars 2003 (62242/00)[HTML]

Dómur MDE Orzeł gegn Póllandi dags. 25. mars 2003 (74816/01)[HTML]

Dómur MDE R.O. gegn Póllandi dags. 25. mars 2003 (77597/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Madonia gegn Ítalíu dags. 25. mars 2003 (55927/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Penninck gegn Frakklandi dags. 25. mars 2003 (57328/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Timotiyevich gegn l'Úkraínu dags. 25. mars 2003 (63158/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Alatulkkila o.fl. gegn Finnlandi dags. 27. mars 2003 (33538/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Radovanovic gegn Austurríki dags. 27. mars 2003 (42703/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Martin gegn Bretlandi dags. 27. mars 2003 (63608/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Wardle gegn Bretlandi dags. 27. mars 2003 (72219/01)[HTML]

Dómur MDE Dactylidi gegn Grikklandi dags. 27. mars 2003 (52903/99)[HTML]

Dómur MDE Dias Da Silva og Gomes Ribeiro Martins gegn Portúgal dags. 27. mars 2003 (53997/00)[HTML]

Dómur MDE Satka o.fl. gegn Grikklandi dags. 27. mars 2003 (55828/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Paulino Tomas gegn le Portúgal dags. 27. mars 2003 (58698/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Gouveia Da Silva Torrado gegn le Portúgal dags. 27. mars 2003 (65305/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2003 (48387/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Bazancir gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2003 (56002/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2003 (63739/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Mackova og Macko gegn Slóvakíu dags. 1. apríl 2003 (51543/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaszczyniec gegn Póllandi dags. 1. apríl 2003 (59526/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Lopez Sole Y Martin De Vargas gegn l'Spáni dags. 1. apríl 2003 (61133/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Tunc gegn Tyrklandi dags. 1. apríl 2003 (32432/96)[HTML]

Ákvörðun MDE H.M. gegn Tyrklandi dags. 1. apríl 2003 (34494/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kilic gegn Tyrklandi dags. 1. apríl 2003 (35044/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Sahmo gegn Tyrklandi dags. 1. apríl 2003 (37415/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Yazicioglu gegn Tyrklandi dags. 1. apríl 2003 (43709/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kürkcü gegn Tyrklandi dags. 1. apríl 2003 (43996/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tosun gegn Tyrklandi dags. 1. apríl 2003 (62312/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Ogis-Institut Stanislas, Ogec St.Pie X og 39 Autres og Blanche De Castille og 15 Autres gegn Frakklandi dags. 3. apríl 2003 (42219/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cevizovic gegn Þýskalandi dags. 3. apríl 2003 (49746/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kehagia gegn Grikklandi dags. 3. apríl 2003 (67115/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Deli Hatzoglou gegn Grikklandi dags. 3. apríl 2003 (67754/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Cvijetić gegn Króatíu dags. 3. apríl 2003 (71549/01)[HTML]

Dómur MDE Klamecki gegn Póllandi (nr. 2) dags. 3. apríl 2003 (31583/96)[HTML]

Dómur MDE C. Spa gegn Ítalíu dags. 3. apríl 2003 (34999/97)[HTML]

Dómur MDE Kitov gegn Búlgaríu dags. 3. apríl 2003 (37104/97)[HTML]

Dómur MDE Fegatelli gegn Ítalíu dags. 3. apríl 2003 (39735/98)[HTML]

Dómur MDE Guerrera og Fusco gegn Ítalíu dags. 3. apríl 2003 (40601/98)[HTML]

Dómur MDE Del Beato gegn Ítalíu dags. 3. apríl 2003 (41427/98)[HTML]

Dómur MDE L.M. gegn Ítalíu dags. 3. apríl 2003 (41610/98)[HTML]

Dómur MDE Malescia gegn Ítalíu dags. 3. apríl 2003 (42343/98)[HTML]

Dómur MDE G.G. gegn Ítalíu dags. 3. apríl 2003 (43580/98)[HTML]

Dómur MDE Capurso gegn Ítalíu dags. 3. apríl 2003 (45006/98)[HTML]

Dómur MDE Sousa Marinho og Marinho Meireles Pinto gegn Portúgal dags. 3. apríl 2003 (50775/99)[HTML]

Dómur MDE Esteves gegn Portúgal dags. 3. apríl 2003 (53534/99)[HTML]

Dómur MDE Anagnostopoulos gegn Grikklandi dags. 3. apríl 2003 (54589/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Gaidano gegn Frakklandi dags. 3. apríl 2003 (58813/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Couillard Maugery gegn Frakklandi dags. 3. apríl 2003 (64796/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Karatepe gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 2003 (43924/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Harlanova gegn Lettlandi dags. 3. apríl 2003 (57313/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Lawrence gegn Bretlandi dags. 8. apríl 2003 (1454/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Francis gegn Bretlandi dags. 8. apríl 2003 (3346/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Massey gegn Bretlandi dags. 8. apríl 2003 (14399/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Lawrence o.fl. gegn Bretlandi dags. 8. apríl 2003 (14542/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Porter gegn Bretlandi dags. 8. apríl 2003 (15814/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Manasson gegn Svíþjóð dags. 8. apríl 2003 (41265/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Hejda gegn Slóvakíu dags. 8. apríl 2003 (50216/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Dodds og 28 Applications gegn Bretlandi dags. 8. apríl 2003 (59314/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Reinprecht gegn Austurríki dags. 8. apríl 2003 (67175/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Csepyova gegn Slóvakíu dags. 8. apríl 2003 (67199/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Aziz gegn Kýpur dags. 8. apríl 2003 (69949/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kyprianou gegn Kýpur dags. 8. apríl 2003 (73797/01)[HTML]

Dómur MDE Zanguropol gegn Rúmeníu dags. 8. apríl 2003 (29959/96)[HTML]

Dómur MDE M.M. gegn Hollandi dags. 8. apríl 2003 (39339/98)[HTML]

Dómur MDE Jussy gegn Frakklandi dags. 8. apríl 2003 (42277/98)[HTML]

Dómur MDE Simkó gegn Ungverjalandi dags. 8. apríl 2003 (42961/98)[HTML]

Dómur MDE Lévai og Nagy gegn Ungverjalandi dags. 8. apríl 2003 (43657/98)[HTML]

Dómur MDE Mocie gegn Frakklandi dags. 8. apríl 2003 (46096/99)[HTML]

Dómur MDE Richart-Luna gegn Frakklandi dags. 8. apríl 2003 (48566/99)[HTML]

Dómur MDE Schiettecatte gegn Frakklandi dags. 8. apríl 2003 (49198/99)[HTML]

Dómur MDE Garon gegn Frakklandi dags. 8. apríl 2003 (49613/99)[HTML]

Dómur MDE Julien gegn Frakklandi dags. 8. apríl 2003 (50331/99)[HTML]

Dómur MDE Jarreau gegn Frakklandi dags. 8. apríl 2003 (50975/99)[HTML]

Dómur MDE Slovák gegn Slóvakíu dags. 8. apríl 2003 (57983/00)[HTML]

Dómur MDE Lancz gegn Slóvakíu dags. 8. apríl 2003 (62171/00)[HTML]

Dómur MDE Atkinson gegn Bretlandi dags. 8. apríl 2003 (65334/01)[HTML]

Dómur MDE Rotrekl gegn Slóvakíu dags. 8. apríl 2003 (65640/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Medeanu gegn Rúmeníu dags. 8. apríl 2003 (29958/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Vaney gegn Frakklandi dags. 8. apríl 2003 (53946/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Slimani gegn Frakklandi dags. 8. apríl 2003 (57671/00)[HTML]

Dómur MDE Perhirin o.fl. gegn Frakklandi (revision) dags. 8. apríl 2003 (44081/98)[HTML]

Dómur MDE Pétur Thór Sigurðsson gegn Íslandi dags. 10. apríl 2003 (39731/98)[HTML]
Pétur höfðaði í kjölfarið mál á Íslandi til að fá frekari bætur, sem endaði hér: Hrd. 604/2008 dags. 18. júní 2009 (Vanhæfur dómari)
Ákvörðun MDE Alge gegn Austurríki dags. 10. apríl 2003 (38185/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Carriero gegn Ítalíu dags. 10. apríl 2003 (39767/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2003 (40518/98)[HTML]

Ákvörðun MDE The Islamic Republic Of Iran Shipping Lines gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2003 (40998/98)[HTML]

Dómur MDE Bakker gegn Austurríki dags. 10. apríl 2003 (43454/98)[HTML]

Dómur MDE Tamma gegn Ítalíu dags. 10. apríl 2003 (43616/98)[HTML]

Dómur MDE Hutt-Clauss gegn Frakklandi dags. 10. apríl 2003 (44482/98)[HTML]

Dómur MDE Papastavrou o.fl. gegn Grikklandi dags. 10. apríl 2003 (46372/99)[HTML]

Dómur MDE Konti-Arvaniti gegn Grikklandi dags. 10. apríl 2003 (53401/99)[HTML]

Dómur MDE Mehemi gegn Frakklandi (nr. 2) dags. 10. apríl 2003 (53470/99)[HTML]

Dómur MDE Zito og Corsi gegn Ítalíu dags. 10. apríl 2003 (54612/00)[HTML]

Dómur MDE Matta gegn Ítalíu dags. 10. apríl 2003 (55674/00)[HTML]

Dómur MDE Francesco Gianni gegn Ítalíu dags. 10. apríl 2003 (64450/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Starikow gegn Þýskalandi dags. 10. apríl 2003 (23395/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kimmel gegn Ítalíu dags. 10. apríl 2003 (32823/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Saday gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2003 (32458/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydogan gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2003 (40530/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2003 (54335/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Yesilgöz og Firik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2003 (58459/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fotopoulou gegn Grikklandi dags. 10. apríl 2003 (66725/01)[HTML]

Dómur MDE Jarlan gegn Frakklandi dags. 15. apríl 2003 (62274/00)[HTML]

Dómur MDE P.M. gegn Ítalíu dags. 17. apríl 2003 (34998/97)[HTML]

Dómur MDE Kolb o.fl. gegn Austurríki dags. 17. apríl 2003 (35021/97 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nigiotti og Mori gegn Ítalíu dags. 17. apríl 2003 (35024/97)[HTML]

Dómur MDE Giannatiempo gegn Ítalíu dags. 17. apríl 2003 (35969/97)[HTML]

Dómur MDE Losanno og Vanacore gegn Ítalíu dags. 17. apríl 2003 (36149/97)[HTML]

Dómur MDE Massimo Rosa gegn Ítalíu dags. 17. apríl 2003 (36249/97)[HTML]

Dómur MDE Clucher gegn Ítalíu dags. 17. apríl 2003 (36268/97)[HTML]

Dómur MDE Zannetti gegn Ítalíu dags. 17. apríl 2003 (36377/97)[HTML]

Dómur MDE Petschar gegn Austurríki dags. 17. apríl 2003 (36519/97)[HTML]

Dómur MDE Pannocchia gegn Ítalíu dags. 17. apríl 2003 (37008/97)[HTML]

Dómur MDE De Benedittis gegn Ítalíu dags. 17. apríl 2003 (37117/97)[HTML]

Dómur MDE Aponte gegn Ítalíu dags. 17. apríl 2003 (38011/97)[HTML]

Dómur MDE Giuseppa Pepe gegn Ítalíu dags. 17. apríl 2003 (46161/99)[HTML]

Dómur MDE Fabi gegn Ítalíu dags. 17. apríl 2003 (48145/99)[HTML]

Dómur MDE Yilmaz gegn Þýskalandi dags. 17. apríl 2003 (52853/99)[HTML]

Dómur MDE Pulcini gegn Ítalíu dags. 17. apríl 2003 (59539/00)[HTML]

Dómur MDE Ateş gegn Tyrklandi dags. 22. apríl 2003 (28292/95)[HTML]

Dómur MDE Yildiz gegn Tyrklandi dags. 22. apríl 2003 (28308/95)[HTML]

Dómur MDE Maci̇r gegn Tyrklandi dags. 22. apríl 2003 (28516/95)[HTML]

Dómur MDE Diard gegn Frakklandi dags. 22. apríl 2003 (42279/98)[HTML]

Dómur MDE Güler o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. apríl 2003 (46649/99)[HTML]

Dómur MDE Aktaş gegn Tyrklandi dags. 24. apríl 2003 (24351/94)[HTML]

Dómur MDE Yiltas Yildiz Turistik Tesisleri A.S. gegn Tyrklandi dags. 24. apríl 2003 (30502/96)[HTML]

Dómur MDE Sylvester gegn Austurríki dags. 24. apríl 2003 (36812/97 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yvon gegn Frakklandi dags. 24. apríl 2003 (44962/98)[HTML]

Dómur MDE Willekens gegn Belgíu dags. 24. apríl 2003 (50859/99)[HTML]

Dómur MDE Gillet gegn Belgíu dags. 24. apríl 2003 (52229/99)[HTML]

Dómur MDE Victor-Emmanuel De Savoie gegn Ítalíu dags. 24. apríl 2003 (53360/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Schelling gegn Austurríki dags. 29. apríl 2003 (55193/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Mayzit gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2003 (63378/00)[HTML]

Dómur MDE Sevgi Erdogan gegn Tyrklandi dags. 29. apríl 2003 (28492/95)[HTML]

Dómur MDE Popa o.fl. gegn Rúmeníu dags. 29. apríl 2003 (31172/96)[HTML]

Dómur MDE O.O. og S.M. gegn Tyrklandi dags. 29. apríl 2003 (31865/96)[HTML]

Dómur MDE Ghitescu gegn Rúmeníu dags. 29. apríl 2003 (32915/96)[HTML]

Dómur MDE Poltoratskiy gegn Úkraínu dags. 29. apríl 2003 (38812/97)[HTML]

Dómur MDE Kuznetsov gegn Úkraínu dags. 29. apríl 2003 (39042/97)[HTML]

Dómur MDE Nazarenko gegn Úkraínu dags. 29. apríl 2003 (39483/98)[HTML]

Dómur MDE Dankevich gegn Úkraínu dags. 29. apríl 2003 (40679/98)[HTML]

Dómur MDE Aliev gegn Úkraínu dags. 29. apríl 2003 (41220/98)[HTML]

Dómur MDE Khokhlich gegn Úkraínu dags. 29. apríl 2003 (41707/98)[HTML]

Dómur MDE Armando Grasso gegn Ítalíu dags. 29. apríl 2003 (48411/99)[HTML]

Dómur MDE Rablat gegn Frakklandi dags. 29. apríl 2003 (49285/99)[HTML]

Dómur MDE Barrillot gegn Frakklandi dags. 29. apríl 2003 (49533/99)[HTML]

Dómur MDE Mcglinchey o.fl. gegn Bretlandi dags. 29. apríl 2003 (50390/99)[HTML]

Dómur MDE Mõtsnik gegn Eistlandi dags. 29. apríl 2003 (50533/99)[HTML]

Dómur MDE Loyen o.fl. gegn Frakklandi dags. 29. apríl 2003 (55926/00)[HTML]

Dómur MDE Nezbeda gegn Slóvakíu dags. 29. apríl 2003 (56452/00)[HTML]

Dómur MDE Iglesias Gil og A.U.I. gegn Spáni dags. 29. apríl 2003 (56673/00)[HTML]

Dómur MDE Lemoine gegn Frakklandi dags. 29. apríl 2003 (65811/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Taveirne og Vancauwenberghe gegn Belgíu dags. 29. apríl 2003 (41290/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zavoloka gegn Lettlandi dags. 29. apríl 2003 (58447/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Dremlyuga gegn Lettlandi dags. 29. apríl 2003 (66729/01)[HTML]

Dómur MDE Costa Ribeiro gegn Portúgal dags. 30. apríl 2003 (54926/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Chizhov gegn Úkraínu dags. 6. maí 2003 (6962/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Hill og 12 Others gegn Bretlandi dags. 6. maí 2003 (28006/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Nessa o.fl. gegn Finnlandi dags. 6. maí 2003 (31862/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Wojdalska og Wojdalski gegn Póllandi dags. 6. maí 2003 (34824/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Celik gegn Tyrklandi dags. 6. maí 2003 (41993/98)[HTML]

Ákvörðun MDE I.H., Me.H., R.H. og Mu.H. gegn Austurríki dags. 6. maí 2003 (42780/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Meriakri gegn Moldóvu dags. 6. maí 2003 (53487/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Mcwilliams gegn Bretlandi dags. 6. maí 2003 (53738/00)[HTML]

Ákvörðun MDE O'Connell o.fl. gegn Bretlandi dags. 6. maí 2003 (58370/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Shmalko gegn Úkraínu dags. 6. maí 2003 (60750/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Hody gegn Slóvakíu dags. 6. maí 2003 (63940/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Katsoulis o.fl. gegn Grikklandi dags. 6. maí 2003 (66742/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Von Bülow gegn Bretlandi dags. 6. maí 2003 (75362/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Tahsi̇n Acar gegn Tyrklandi dags. 6. maí 2003 (26307/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Kleyn o.fl. gegn Hollandi dags. 6. maí 2003 (39343/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Andrzej og Barbara Piłka gegn Póllandi dags. 6. maí 2003 (39619/98)[HTML]

Dómur MDE Maliszewski gegn Póllandi dags. 6. maí 2003 (40887/98)[HTML]

Dómur MDE Eerola gegn Finnlandi dags. 6. maí 2003 (42059/98)[HTML]

Dómur MDE Szymikowska og Szymikowski gegn Póllandi dags. 6. maí 2003 (43786/98)[HTML]

Dómur MDE Appleby o.fl. gegn Bretlandi dags. 6. maí 2003 (44306/98)[HTML]

Dómur MDE Gryziecka og Gryziecki gegn Póllandi dags. 6. maí 2003 (46034/99)[HTML]

Dómur MDE Witczak gegn Póllandi dags. 6. maí 2003 (47404/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Perna gegn Ítalíu dags. 6. maí 2003 (48898/99)[HTML]

Dómur MDE Paśnicki gegn Póllandi dags. 6. maí 2003 (51429/99)[HTML]

Dómur MDE Majkrzyk gegn Póllandi dags. 6. maí 2003 (52168/99)[HTML]

Dómur MDE D.K. gegn Slóvakíu dags. 6. maí 2003 (53372/99)[HTML]

Dómur MDE Sędek gegn Póllandi dags. 6. maí 2003 (67165/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Coban (Asim Babuscum) gegn l'Spáni dags. 6. maí 2003 (17060/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Rouille gegn Frakklandi dags. 6. maí 2003 (50268/99)[HTML]

Ákvörðun MDE A.V. gegn Ítalíu dags. 6. maí 2003 (51703/99)[HTML]

Ákvörðun MDE D.P. gegn Frakklandi dags. 6. maí 2003 (53971/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Regensburger gegn Ítalíu dags. 6. maí 2003 (55720/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Sequeira gegn le Portúgal dags. 6. maí 2003 (73557/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdogan og Adalet Ve Kalkinma Partisi gegn Tyrklandi dags. 6. maí 2003 (25802/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdogan gegn Tyrklandi dags. 6. maí 2003 (34511/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdogan gegn Tyrklandi dags. 6. maí 2003 (47130/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Maresova og Mares gegn Tékklandi dags. 6. maí 2003 (74365/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Szyszkowski gegn San Marínó dags. 6. maí 2003 (76966/01)[HTML]

Dómur MDE Tepe gegn Tyrklandi dags. 9. maí 2003 (27244/95)[HTML]

Dómur MDE Šoć gegn Króatíu dags. 9. maí 2003 (47863/99)[HTML]

Dómur MDE Covezzi og Morselli gegn Ítalíu dags. 9. maí 2003 (52763/99)[HTML]

Dómur MDE Georgios Papageorgiou gegn Grikklandi dags. 9. maí 2003 (59506/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Pavletic gegn Slóvakíu dags. 13. maí 2003 (39359/98)[HTML]

Ákvörðun MDE König gegn Slóvakíu dags. 13. maí 2003 (39753/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Balogh gegn Ungverjalandi dags. 13. maí 2003 (47940/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Chandra o.fl. gegn Hollandi dags. 13. maí 2003 (53102/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Antoine gegn Bretlandi dags. 13. maí 2003 (62960/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Bou Gibert og El Hogar Y La Moda S.A. gegn l'Spáni dags. 13. maí 2003 (14929/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Marschner gegn Frakklandi dags. 13. maí 2003 (51360/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Dambreville gegn Frakklandi dags. 13. maí 2003 (51866/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Maskova gegn Tékklandi dags. 13. maí 2003 (46198/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Paradis o.fl. gegn Þýskalandi dags. 15. maí 2003 (4783/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Özkanli o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. maí 2003 (32965/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Keser o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. maí 2003 (33238/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Djongozov gegn Búlgaríu dags. 15. maí 2003 (45950/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Frommelt gegn Liechtenstein dags. 15. maí 2003 (49158/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Rissmann, Höller og Loth gegn Þýskalandi dags. 15. maí 2003 (72203/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gribenko gegn Lettlandi dags. 15. maí 2003 (76878/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Zzb Nov o.fl. gegn Slóveníu dags. 15. maí 2003 (53292/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Zamula o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. maí 2003 (10231/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Goussev og Marenk gegn Finnlandi dags. 20. maí 2003 (35083/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Purmonen o.fl. gegn Finnlandi dags. 20. maí 2003 (36404/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Gonzalez Doria Duran De Quiroga gegn l'Spáni dags. 20. maí 2003 (59072/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Izquierdo Galbis gegn l'Spáni dags. 20. maí 2003 (59724/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Camacho Lopez Escobar gegn l'Spáni dags. 20. maí 2003 (62550/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Buonomo Gärber o.fl. gegn Ítalíu dags. 20. maí 2003 (63783/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayrak gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2003 (39429/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Yavas gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2003 (39933/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kur gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2003 (43389/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sobek gegn Tékklandi dags. 20. maí 2003 (48282/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Canak gegn Króatíu dags. 22. maí 2003 (15319/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Wynne gegn Bretlandi dags. 22. maí 2003 (67385/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Gusinskiy gegn Rússlandi dags. 22. maí 2003 (70276/01)[HTML]

Dómur MDE Yaman gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2003 (37049/97)[HTML]

Dómur MDE Kyrtatos gegn Grikklandi dags. 22. maí 2003 (41666/98)[HTML]

Dómur MDE Voglino gegn Ítalíu dags. 22. maí 2003 (48730/99)[HTML]

Dómur MDE Anna Carbone gegn Ítalíu dags. 22. maí 2003 (48842/99)[HTML]

Dómur MDE Immo Fond'Roy S.A. gegn Belgíu dags. 22. maí 2003 (50567/99)[HTML]

Dómur MDE Mottola gegn Ítalíu dags. 22. maí 2003 (58191/00)[HTML]

Dómur MDE Attene gegn Ítalíu dags. 22. maí 2003 (62135/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kembouche gegn Belgíu dags. 22. maí 2003 (41855/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Antolic gegn Slóveníu dags. 22. maí 2003 (71476/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Öztürk gegn Tyrklandi dags. 27. maí 2003 (29365/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Wedler gegn Póllandi dags. 27. maí 2003 (44115/98)[HTML]

Ákvörðun MDE B.B. gegn Bretlandi dags. 27. maí 2003 (53760/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Wintersberger gegn Austurríki dags. 27. maí 2003 (57448/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Zynger gegn Póllandi dags. 27. maí 2003 (66096/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Harrach gegn Tékklandi dags. 27. maí 2003 (77532/01)[HTML]

Dómur MDE Zarakolu gegn Tyrklandi dags. 27. maí 2003 (32455/96)[HTML]

Dómur MDE Crisan gegn Rúmeníu dags. 27. maí 2003 (42930/98)[HTML]

Dómur MDE Skałka gegn Póllandi dags. 27. maí 2003 (43425/98)[HTML]

Dómur MDE Verrerie De Biot gegn Frakklandi dags. 27. maí 2003 (46659/99)[HTML]

Dómur MDE Motais De Narbonne gegn Frakklandi dags. 27. maí 2003 (48161/99)[HTML]

Dómur MDE Sobierajska-Nierzwicka gegn Póllandi dags. 27. maí 2003 (49349/99)[HTML]

Dómur MDE Hewitson gegn Bretlandi dags. 27. maí 2003 (50015/99)[HTML]

Dómur MDE Kornblum gegn Frakklandi dags. 27. maí 2003 (50267/99)[HTML]

Dómur MDE Sanglier gegn Frakklandi dags. 27. maí 2003 (50342/99)[HTML]

Dómur MDE Borderie gegn Frakklandi dags. 27. maí 2003 (53112/99)[HTML]

Dómur MDE Verhaeghe gegn Frakklandi dags. 27. maí 2003 (53584/99)[HTML]

Dómur MDE Micovčin gegn Slóvakíu dags. 27. maí 2003 (54822/00)[HTML]

Dómur MDE Sisák gegn Slóvakíu dags. 27. maí 2003 (62191/00)[HTML]

Dómur MDE Rusnáková gegn Slóvakíu dags. 27. maí 2003 (63999/00)[HTML]

Dómur MDE Piskura gegn Slóvakíu dags. 27. maí 2003 (65567/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Coudrier gegn Frakklandi dags. 27. maí 2003 (51442/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Plon (Societe) gegn Frakklandi dags. 27. maí 2003 (58148/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Zerouali gegn Frakklandi dags. 27. maí 2003 (58635/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Papinski gegn Frakklandi dags. 27. maí 2003 (59217/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Pla Puncernau og Puncernau Pedro gegn Andorra dags. 27. maí 2003 (69498/01)[HTML]

Dómur MDE Carloni Tarli gegn Ítalíu dags. 30. maí 2003 (48840/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Moldovan o.fl. og Rostas o.fl. gegn Rúmeníu dags. 3. júní 2003 (41138/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Morsink gegn Hollandi dags. 3. júní 2003 (48865/99)[HTML]

Dómur MDE Wylegly gegn Póllandi dags. 3. júní 2003 (33334/96)[HTML]

Dómur MDE Walston (No. 1) gegn Noregi dags. 3. júní 2003 (37372/97)[HTML]

Dómur MDE Cotlet gegn Rúmeníu dags. 3. júní 2003 (38565/97)[HTML]

Dómur MDE Susini o.fl. gegn Frakklandi dags. 3. júní 2003 (43716/98)[HTML]

Dómur MDE Benmeziane gegn Frakklandi dags. 3. júní 2003 (51803/99)[HTML]

Dómur MDE Mouesca gegn Frakklandi dags. 3. júní 2003 (52189/99)[HTML]

Dómur MDE Górska gegn Póllandi dags. 3. júní 2003 (53698/00)[HTML]

Dómur MDE Slovák gegn Slóvakíu dags. 3. júní 2003 (57985/00)[HTML]

Dómur MDE Pantea gegn Rúmeníu dags. 3. júní 2003 (33343/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yoltay og Kutlu gegn Tyrklandi dags. 3. júní 2003 (33553/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Bastimar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. júní 2003 (74337/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Pavkovic gegn Króatíu dags. 5. júní 2003 (14601/02)[HTML]

Ákvörðun MDE News Verlags Gmbh & Co. Kg (No. 2) gegn Austurríki dags. 5. júní 2003 (34582/97)[HTML]

Dómur MDE Orhan Kaya gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2003 (44272/98)[HTML]

Dómur MDE Isik gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2003 (50102/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Guaglianone gegn Ítalíu dags. 5. júní 2003 (6138/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Quesne gegn Frakklandi dags. 5. júní 2003 (65110/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Deligiannis gegn Grikklandi dags. 5. júní 2003 (5074/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Karnezis gegn Grikklandi dags. 5. júní 2003 (68745/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Falakaoglu gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2003 (77365/01)[HTML]

Ákvörðun MDE M.A. o.fl. gegn Finnlandi dags. 10. júní 2003 (27793/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Taylor gegn Bretlandi dags. 10. júní 2003 (49589/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Rechachi og Abdelhafid gegn Bretlandi dags. 10. júní 2003 (55554/00)[HTML]

Dómur MDE Cumpănă og Mazăre gegn Rúmeníu dags. 10. júní 2003 (33348/96)[HTML]

Dómur MDE Paulescu gegn Rúmeníu dags. 10. júní 2003 (34644/97)[HTML]

Dómur MDE Ramazanoğlu gegn Tyrklandi dags. 10. júní 2003 (39810/98)[HTML]

Dómur MDE Serghides gegn Kýpur dags. 10. júní 2003 (44730/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Florica gegn Rúmeníu dags. 10. júní 2003 (49781/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Talay gegn Tyrklandi dags. 10. júní 2003 (45909/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Güzel gegn Tyrklandi dags. 10. júní 2003 (54479/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Güzel gegn Tyrklandi dags. 10. júní 2003 (65849/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmazoglu gegn Tyrklandi dags. 12. júní 2003 (36593/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Cundric gegn Slóveníu dags. 12. júní 2003 (57566/00)[HTML]

Dómur MDE Van Kück gegn Þýskalandi dags. 12. júní 2003 (35968/97)[HTML]

Dómur MDE Royer gegn Austurríki dags. 12. júní 2003 (42484/98)[HTML]

Dómur MDE Herz gegn Þýskalandi dags. 12. júní 2003 (44672/98)[HTML]

Dómur MDE Richeux gegn Frakklandi dags. 12. júní 2003 (45256/99)[HTML]

Dómur MDE Gutfreund gegn Frakklandi dags. 12. júní 2003 (45681/99)[HTML]

Dómur MDE Lallement gegn Frakklandi dags. 12. júní 2003 (46044/99)[HTML]

Dómur MDE Easterbrook gegn Bretlandi dags. 12. júní 2003 (48015/99)[HTML]

Dómur MDE Malek gegn Austurríki dags. 12. júní 2003 (60553/00)[HTML]

Dómur MDE Chalkley gegn Bretlandi dags. 12. júní 2003 (63831/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Markovic o.fl. gegn Ítalíu dags. 12. júní 2003 (1398/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Werle og Lauber gegn Þýskalandi dags. 12. júní 2003 (11360/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Karakus o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. júní 2003 (39223/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Feri̇dun Yazar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. júní 2003 (42713/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kwiek gegn Póllandi dags. 17. júní 2003 (51895/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Niedzwiecki gegn Þýskalandi dags. 17. júní 2003 (58453/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Okpisz gegn Þýskalandi dags. 17. júní 2003 (59140/00)[HTML]

Dómur MDE Meri̇nç gegn Tyrklandi dags. 17. júní 2003 (28504/95)[HTML]

Dómur MDE Di̇lek gegn Tyrklandi dags. 17. júní 2003 (31845/96)[HTML]

Dómur MDE Ruianu gegn Rúmeníu dags. 17. júní 2003 (34647/97)[HTML]

Dómur MDE Nuray Şen gegn Tyrklandi dags. 17. júní 2003 (41478/98)[HTML]

Dómur MDE Lutz gegn Frakklandi (nr. 2) dags. 17. júní 2003 (49531/99)[HTML]

Dómur MDE Beňačková gegn Slóvakíu dags. 17. júní 2003 (53376/99)[HTML]

Dómur MDE Raf gegn Spáni dags. 17. júní 2003 (53652/00)[HTML]

Dómur MDE Chovančík gegn Slóvakíu dags. 17. júní 2003 (54996/00)[HTML]

Dómur MDE Sci Boumois gegn Frakklandi dags. 17. júní 2003 (55007/00)[HTML]

Dómur MDE Asnar gegn Frakklandi dags. 17. júní 2003 (57030/00)[HTML]

Dómur MDE Michel Raitiere gegn Frakklandi dags. 17. júní 2003 (57734/00)[HTML]

Dómur MDE Plot gegn Frakklandi dags. 17. júní 2003 (59153/00)[HTML]

Dómur MDE Klimek gegn Slóvakíu dags. 17. júní 2003 (60231/00)[HTML]

Dómur MDE Seidel gegn Frakklandi (nr. 2) dags. 17. júní 2003 (60955/00)[HTML]

Dómur MDE Lechoisne o.fl. gegn Frakklandi dags. 17. júní 2003 (61173/00)[HTML]

Dómur MDE Pescador Valero gegn Spáni dags. 17. júní 2003 (62435/00)[HTML]

Dómur MDE Mustafa gegn Frakklandi dags. 17. júní 2003 (63056/00)[HTML]

Dómur MDE Tierce gegn San Marínó dags. 17. júní 2003 (69700/01)[HTML]

Dómur MDE Bóna gegn Slóvakíu dags. 17. júní 2003 (72022/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Podbielski og Ppu "Polpure" gegn Póllandi dags. 19. júní 2003 (39199/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Vachev gegn Búlgaríu dags. 19. júní 2003 (42987/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Nekvedavicius gegn Þýskalandi dags. 19. júní 2003 (46165/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrov gegn Búlgaríu dags. 19. júní 2003 (47829/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Independent News og Media Plc og Independent Newspapers (Ireland) Limited gegn Írlandi dags. 19. júní 2003 (55120/00)[HTML]

Dómur MDE Hulki̇ Güneş gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2003 (28490/95)[HTML]

Dómur MDE Ülkü Doğan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2003 (32270/96)[HTML]

Dómur MDE Widmann gegn Austurríki dags. 19. júní 2003 (42032/98)[HTML]

Dómur MDE Pedersen og Baadsgaard gegn Danmörku dags. 19. júní 2003 (49017/99)[HTML]

Dómur MDE Sahini gegn Króatíu dags. 19. júní 2003 (63412/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Lapeyre gegn Frakklandi dags. 19. júní 2003 (54161/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Baran gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2003 (48988/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Doganer gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2003 (49283/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kotsaridis gegn Grikklandi dags. 19. júní 2003 (71498/01)[HTML]

Dómur MDE Sagan gegn Póllandi dags. 24. júní 2003 (6901/02)[HTML]

Dómur MDE Halit Yalcin gegn Tyrklandi dags. 24. júní 2003 (27696/95)[HTML]

Dómur MDE Barut gegn Tyrklandi dags. 24. júní 2003 (29863/96)[HTML]

Dómur MDE Allard gegn Svíþjóð dags. 24. júní 2003 (35179/97)[HTML]

Dómur MDE Dowsett gegn Bretlandi dags. 24. júní 2003 (39482/98)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Yuksel gegn Tyrklandi dags. 24. júní 2003 (42430/98)[HTML]

Dómur MDE Ozgur Isik gegn Tyrklandi dags. 24. júní 2003 (44057/98)[HTML]

Dómur MDE Stretch gegn Bretlandi dags. 24. júní 2003 (44277/98)[HTML]

Dómur MDE Dertli o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. júní 2003 (45672/99)[HTML]

Dómur MDE Bouilly gegn Frakklandi dags. 24. júní 2003 (57115/00)[HTML]

Dómur MDE Sika gegn Slóvakíu dags. 24. júní 2003 (69145/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Dougal gegn Ítalíu dags. 24. júní 2003 (35793/97)[HTML]

Ákvörðun MDE De Santis gegn Ítalíu dags. 24. júní 2003 (56200/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Chukhlova gegn l'Úkraínu dags. 24. júní 2003 (56879/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Eurofinacom gegn Frakklandi dags. 24. júní 2003 (58753/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Gauthier gegn Frakklandi dags. 24. júní 2003 (61178/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Ortuani gegn Frakklandi dags. 24. júní 2003 (61512/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Subiali gegn Frakklandi dags. 24. júní 2003 (65372/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Garaudy gegn Frakklandi dags. 24. júní 2003 (65831/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Somogyi gegn Ítalíu dags. 24. júní 2003 (67972/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Rahmani gegn Frakklandi dags. 24. júní 2003 (74109/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Reilly gegn Bretlandi dags. 26. júní 2003 (53731/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Partington gegn Bretlandi dags. 26. júní 2003 (58853/00)[HTML]

Dómur MDE Hattatoglu gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2003 (37094/97)[HTML]

Dómur MDE Pascolini gegn Frakklandi dags. 26. júní 2003 (45019/98)[HTML]

Dómur MDE Maire gegn Portúgal dags. 26. júní 2003 (48206/99)[HTML]

Dómur MDE Moreira & Ferreirinha , Lda o.fl. gegn Portúgal dags. 26. júní 2003 (54566/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ferreira Pinto gegn Portúgal dags. 26. júní 2003 (54704/00)[HTML]

Dómur MDE Halatas gegn Grikklandi dags. 26. júní 2003 (64825/01)[HTML]

Ákvörðun MDE R.F. gegn Ítalíu dags. 26. júní 2003 (42933/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cianetti gegn Ítalíu dags. 26. júní 2003 (55634/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Ab Kurt Kellermann gegn Svíþjóð dags. 1. júlí 2003 (41579/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tam gegn Slóvakíu dags. 1. júlí 2003 (50213/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sidabras og Džiautas gegn Litháen dags. 1. júlí 2003 (55480/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Finucane gegn Bretlandi dags. 1. júlí 2003 (29178/95)[HTML]

Dómur MDE Suominen gegn Finnlandi dags. 1. júlí 2003 (37801/97)[HTML]

Dómur MDE Ciągadlak gegn Póllandi dags. 1. júlí 2003 (45288/99)[HTML]

Dómur MDE Wysocka-Cysarz gegn Póllandi dags. 1. júlí 2003 (61888/00)[HTML]

Dómur MDE Skóra gegn Póllandi dags. 1. júlí 2003 (67162/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Dagot gegn Frakklandi dags. 1. júlí 2003 (55084/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Societe Prisma Press gegn Frakklandi dags. 1. júlí 2003 (66910/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Societe Prisma Presse gegn Frakklandi dags. 1. júlí 2003 (71612/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Dolasan gegn Tyrklandi dags. 1. júlí 2003 (29592/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Ünal Tekeli̇ gegn Tyrklandi dags. 1. júlí 2003 (29865/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydar gegn Tyrklandi dags. 1. júlí 2003 (32207/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Aksakal gegn Tyrklandi dags. 1. júlí 2003 (37850/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Birol gegn Tyrklandi dags. 1. júlí 2003 (44104/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Öz, Öz og Yürekli gegn Tyrklandi dags. 1. júlí 2003 (44662/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Houfová gegn Tékklandi dags. 1. júlí 2003 (58177/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Houfová gegn Tékklandi dags. 1. júlí 2003 (58178/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Nicolaou gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2003 (37996/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Siemianowski gegn Póllandi dags. 3. júlí 2003 (45972/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Telecki gegn Póllandi dags. 3. júlí 2003 (56552/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Rytsarev gegn Rússlandi dags. 3. júlí 2003 (63332/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Ooo Torgovyi Dom "Politeks" gegn Rússlandi dags. 3. júlí 2003 (72145/01)[HTML]

Dómur MDE Buffalo S.R.L. In Liquidation gegn Ítalíu dags. 3. júlí 2003 (38746/97)[HTML]

Dómur MDE Blasetti gegn Ítalíu dags. 3. júlí 2003 (48728/99)[HTML]

Dómur MDE Rogai gegn Ítalíu dags. 3. júlí 2003 (60661/00)[HTML]

Dómur MDE Nuti gegn Ítalíu dags. 3. júlí 2003 (60662/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Walser gegn Frakklandi dags. 3. júlí 2003 (56653/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Reyhan gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2003 (38422/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Sahin gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2003 (42605/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lewis gegn Bretlandi dags. 8. júlí 2003 (1303/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Safawy Bayat gegn Hollandi dags. 8. júlí 2003 (7233/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Afonso og Antonio gegn Hollandi dags. 8. júlí 2003 (11005/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Popov gegn Úkraínu dags. 8. júlí 2003 (13243/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Lyons o.fl. gegn Bretlandi dags. 8. júlí 2003 (15227/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Sentges gegn Hollandi dags. 8. júlí 2003 (27677/02)[HTML]

Ákvörðun MDE The Supreme Holy Council Of The Muslim Community gegn Búlgaríu dags. 8. júlí 2003 (39023/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Skrobol gegn Póllandi dags. 8. júlí 2003 (44165/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 2003 (45824/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Racheva og Racheva gegn Búlgaríu dags. 8. júlí 2003 (47877/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Crowther gegn Bretlandi dags. 8. júlí 2003 (53741/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Timishev gegn Rússlandi dags. 8. júlí 2003 (55762/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mahon og Kent gegn Bretlandi dags. 8. júlí 2003 (70434/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Hirst gegn Bretlandi dags. 8. júlí 2003 (74025/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Lam o.fl. gegn Bretlandi dags. 8. júlí 2003 (75341/01 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sahin gegn Þýskalandi dags. 8. júlí 2003 (30943/96 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sommerfeld gegn Germany dags. 8. júlí 2003 (31871/96)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Hatton o.fl. gegn Bretlandi dags. 8. júlí 2003 (36022/97)[HTML]

Dómur MDE Fontaine og Bertin gegn Frakklandi dags. 8. júlí 2003 (38410/97 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pawlinkowska gegn Póllandi dags. 8. júlí 2003 (45957/99)[HTML]

Dómur MDE Godlewski gegn Póllandi dags. 8. júlí 2003 (53551/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Moufflet gegn Frakklandi dags. 8. júlí 2003 (53988/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Comitato Promotore Referendum Maggioritario (Del 18/4/1999) og Comitato Promotore Referendum Antiproporzionale (Del 21/5/2000) gegn Ítalíu dags. 8. júlí 2003 (56507/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Von Hannover gegn Þýskalandi dags. 8. júlí 2003 (59320/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Fontana gegn Ítalíu dags. 8. júlí 2003 (60747/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Gürsoy o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 2003 (1827/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Güneri o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 2003 (42853/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Novák gegn Tékklandi dags. 8. júlí 2003 (43791/98)[HTML]

Dómur MDE Yurtdas og Inci gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2003 (40999/98)[HTML]

Dómur MDE Grava gegn Ítalíu dags. 10. júlí 2003 (43522/98)[HTML]

Dómur MDE Murphy gegn Írlandi dags. 10. júlí 2003 (44179/98)[HTML]

Dómur MDE Lorenza Conti gegn Ítalíu dags. 10. júlí 2003 (45356/99)[HTML]

Dómur MDE Hartman gegn Tékklandi dags. 10. júlí 2003 (53341/99)[HTML]

Dómur MDE Benhebba gegn Frakklandi dags. 10. júlí 2003 (53441/99)[HTML]

Dómur MDE Farinha Martins gegn Portúgal dags. 10. júlí 2003 (53795/00)[HTML]

Dómur MDE Efstathiou og Michailidis & Co. Motel Amerika gegn Grikklandi dags. 10. júlí 2003 (55794/00)[HTML]

Dómur MDE Multiplex gegn Króatíu dags. 10. júlí 2003 (58112/00)[HTML]

Dómur MDE Konstantopoulos Ae o.fl. gegn Grikklandi dags. 10. júlí 2003 (58634/00)[HTML]

Dómur MDE Interoliva Abee gegn Grikklandi dags. 10. júlí 2003 (58642/00)[HTML]

Dómur MDE Kastelic gegn Króatíu dags. 10. júlí 2003 (60533/00)[HTML]

Dómur MDE The Fortum Corporation gegn Finnlandi dags. 15. júlí 2003 (32559/96)[HTML]

Dómur MDE Ernst o.fl. gegn Belgíu dags. 15. júlí 2003 (33400/96)[HTML]

Dómur MDE Forcellini gegn San Marínó dags. 15. júlí 2003 (34657/97)[HTML]

Dómur MDE De Biagi gegn San Marínó dags. 15. júlí 2003 (36451/97)[HTML]

Dómur MDE Erdei og Wolf gegn Rúmeníu dags. 15. júlí 2003 (38445/97)[HTML]

Dómur MDE R.W. gegn Póllandi dags. 15. júlí 2003 (41033/98)[HTML]

Dómur MDE Sitarek gegn Póllandi dags. 15. júlí 2003 (42078/98)[HTML]

Dómur MDE Sigurþór Arnarsson gegn Íslandi dags. 15. júlí 2003 (44671/98)[HTML]

Dómur MDE Berlin gegn Lúxemborg dags. 15. júlí 2003 (44978/98)[HTML]

Dómur MDE E.R. gegn Frakklandi dags. 15. júlí 2003 (50344/99)[HTML]

Dómur MDE Granata (No. 2) gegn Frakklandi dags. 15. júlí 2003 (51434/99)[HTML]

Dómur MDE Mokrani gegn Frakklandi dags. 15. júlí 2003 (52206/99)[HTML]

Dómur MDE Dragan gegn Póllandi dags. 15. júlí 2003 (58780/00)[HTML]

Dómur MDE Niziuk gegn Póllandi dags. 15. júlí 2003 (64120/00)[HTML]

Dómur MDE Craxi (No. 2) gegn Ítalíu dags. 17. júlí 2003 (25337/94)[HTML]

Dómur MDE Luordo gegn Ítalíu dags. 17. júlí 2003 (32190/96)[HTML]

Dómur MDE Onorato Ricci gegn Ítalíu dags. 17. júlí 2003 (32385/96)[HTML]

Dómur MDE D'Ottavi gegn Ítalíu dags. 17. júlí 2003 (33113/96)[HTML]

Dómur MDE Traino gegn Ítalíu dags. 17. júlí 2003 (33692/96)[HTML]

Dómur MDE Del Sole gegn Ítalíu dags. 17. júlí 2003 (36254/97)[HTML]

Dómur MDE Rosati gegn Ítalíu dags. 17. júlí 2003 (55725/00)[HTML]

Dómur MDE Bottaro gegn Ítalíu dags. 17. júlí 2003 (56298/00)[HTML]

Dómur MDE Mellors gegn Bretlandi dags. 17. júlí 2003 (57836/00)[HTML]

Dómur MDE Perry gegn Bretlandi dags. 17. júlí 2003 (63737/00)[HTML]

Dómur MDE Y.F. gegn Tyrklandi dags. 22. júlí 2003 (24209/94)[HTML]

Dómur MDE Sünnetçi̇ gegn Tyrklandi dags. 22. júlí 2003 (28632/95)[HTML]

Dómur MDE Ayse Tepe gegn Tyrklandi dags. 22. júlí 2003 (29422/95)[HTML]

Dómur MDE Esen gegn Tyrklandi dags. 22. júlí 2003 (29484/95)[HTML]

Dómur MDE Yaz gegn Tyrklandi dags. 22. júlí 2003 (29485/95)[HTML]

Dómur MDE Dickmann gegn Rúmeníu dags. 22. júlí 2003 (36017/97)[HTML]

Dómur MDE Biskupska gegn Póllandi dags. 22. júlí 2003 (39597/98)[HTML]

Dómur MDE Edwards og Lewis gegn Bretlandi dags. 22. júlí 2003 (39647/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ozgur Kiliç gegn Tyrklandi dags. 22. júlí 2003 (42591/98)[HTML]

Dómur MDE J. T. gegn Ungverjalandi dags. 22. júlí 2003 (44608/98)[HTML]

Dómur MDE Zuili gegn Frakklandi dags. 22. júlí 2003 (46820/99)[HTML]

Dómur MDE Schmidtová gegn Tékklandi dags. 22. júlí 2003 (48568/99)[HTML]

Dómur MDE Sa Cabinet Diot og Sa Gras Savoye gegn Frakklandi dags. 22. júlí 2003 (49217/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pascal Coste gegn Frakklandi dags. 22. júlí 2003 (50632/99)[HTML]

Dómur MDE Hyvönen gegn Finnlandi dags. 22. júlí 2003 (52529/99)[HTML]

Dómur MDE Gabarri Moreno gegn Spáni dags. 22. júlí 2003 (68066/01)[HTML]

Dómur MDE Yöyler gegn Tyrklandi dags. 24. júlí 2003 (26973/95)[HTML]

Dómur MDE Yusuf Kaya gegn Tyrklandi dags. 24. júlí 2003 (28018/95)[HTML]

Dómur MDE Gur gegn Tyrklandi dags. 24. júlí 2003 (35983/97)[HTML]

Dómur MDE Karner gegn Austurríki dags. 24. júlí 2003 (40016/98)[HTML]

Dómur MDE Smirnova gegn Rússlandi dags. 24. júlí 2003 (46133/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ryabykh gegn Rússlandi dags. 24. júlí 2003 (52854/99)[HTML]

Dómur MDE Mikulska gegn Póllandi dags. 29. júlí 2003 (8205/02)[HTML]

Dómur MDE Liuba gegn Rúmeníu dags. 29. júlí 2003 (31166/96)[HTML]

Dómur MDE Z.W. gegn Bretlandi dags. 29. júlí 2003 (34962/97)[HTML]

Dómur MDE Toktas gegn Tyrklandi dags. 29. júlí 2003 (38382/97)[HTML]

Dómur MDE Cervenakova o.fl. gegn Tékklandi dags. 29. júlí 2003 (40226/98)[HTML]

Dómur MDE Price og Lowe gegn Bretlandi dags. 29. júlí 2003 (43185/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Loyen gegn Frakklandi dags. 29. júlí 2003 (43543/98)[HTML]

Dómur MDE Beumer gegn Hollandi dags. 29. júlí 2003 (48086/99)[HTML]

Dómur MDE Santoni gegn Frakklandi dags. 29. júlí 2003 (49580/99)[HTML]

Dómur MDE Brown gegn Bretlandi dags. 29. júlí 2003 (52770/99)[HTML]

Dómur MDE Poilly gegn Frakklandi dags. 29. júlí 2003 (68155/01)[HTML]

Dómur MDE Nowakowski gegn Póllandi dags. 29. júlí 2003 (71009/01)[HTML]

Dómur MDE M.M. og E.M.M. gegn Póllandi dags. 29. júlí 2003 (76158/01)[HTML]

Dómur MDE Eugenia Michaelidou Developments Ltd og Michael Tymvios gegn Tyrklandi dags. 31. júlí 2003 (16163/90)[HTML]

Dómur MDE Demades gegn Tyrklandi dags. 31. júlí 2003 (16219/90)[HTML]

Dómur MDE Hristov gegn Búlgaríu dags. 31. júlí 2003 (35436/97)[HTML]

Dómur MDE Mihov gegn Búlgaríu dags. 31. júlí 2003 (35519/97)[HTML]

Dómur MDE Al Akidi gegn Búlgaríu dags. 31. júlí 2003 (35825/97)[HTML]

Dómur MDE Kepenerov gegn Búlgaríu dags. 31. júlí 2003 (39269/98)[HTML]

Dómur MDE Ramazan Sari gegn Tyrklandi dags. 31. júlí 2003 (41926/98)[HTML]

Dómur MDE L.B. o.fl. gegn Ítalíu dags. 31. júlí 2003 (46471/99)[HTML]

Dómur MDE Doran gegn Írlandi dags. 31. júlí 2003 (50389/99)[HTML]

Dómur MDE Sociedade Agricola Do Peral S.A. o.fl. gegn Portúgal dags. 31. júlí 2003 (55340/00)[HTML]

Dómur MDE Herbolzheimer gegn Þýskalandi dags. 31. júlí 2003 (57249/00)[HTML]

Dómur MDE Miscioscia gegn Ítalíu dags. 31. júlí 2003 (58408/00)[HTML]

Dómur MDE Gatti o.fl. gegn Ítalíu dags. 31. júlí 2003 (59454/00)[HTML]

Dómur MDE De Gennaro gegn Ítalíu dags. 31. júlí 2003 (59634/00)[HTML]

Dómur MDE Marigliano gegn Ítalíu dags. 31. júlí 2003 (60388/00)[HTML]

Dómur MDE Fezia o.fl. gegn Ítalíu dags. 31. júlí 2003 (60464/00)[HTML]

Dómur MDE Tempesti Chiesi og Chiesi gegn Ítalíu dags. 31. júlí 2003 (62000/00)[HTML]

Dómur MDE La Paglia gegn Ítalíu dags. 31. júlí 2003 (62020/00)[HTML]

Dómur MDE Ferroni Rossi gegn Ítalíu dags. 31. júlí 2003 (63408/00)[HTML]

Dómur MDE Kraszewski gegn Ítalíu dags. 31. júlí 2003 (64151/00)[HTML]

Dómur MDE Battistoni gegn Ítalíu dags. 31. júlí 2003 (66920/01)[HTML]

Dómur MDE Guerrera og Fusco gegn Ítalíu (Rev.) dags. 31. júlí 2003 (40601/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lyons o.fl. gegn le Bretlandi dags. 8. ágúst 2003 (15227/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Corcoran o.fl. gegn Bretlandi dags. 26. ágúst 2003 (60525/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Leab gegn Frakklandi dags. 26. ágúst 2003 (46810/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Madi gegn Frakklandi dags. 26. ágúst 2003 (51294/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Filippini gegn San Marínó dags. 26. ágúst 2003 (10526/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Artun o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. september 2003 (33239/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Aktas gegn Tyrklandi dags. 2. september 2003 (33240/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sayli gegn Tyrklandi dags. 2. september 2003 (33243/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Öztoprak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. september 2003 (33247/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. september 2003 (36211/97)[HTML]

Ákvörðun MDE P.L. gegn Frakklandi dags. 2. september 2003 (42269/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sabou og Pircalab gegn Rúmeníu dags. 2. september 2003 (46572/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Eisenberg gegn Frakklandi dags. 2. september 2003 (52237/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ardex S.A. gegn Frakklandi dags. 2. september 2003 (53951/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Guichard gegn Frakklandi dags. 2. september 2003 (56838/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Müstak gegn Tyrklandi dags. 2. september 2003 (34496/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Isik gegn Tyrklandi dags. 2. september 2003 (35064/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Alinak gegn Tyrklandi dags. 2. september 2003 (39930/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Nikolova gegn Búlgaríu dags. 4. september 2003 (40896/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Vatan (People'S Democratic Party) gegn Rússlandi dags. 4. september 2003 (47978/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Osmanov og Husseinov gegn Búlgaríu dags. 4. september 2003 (54178/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE O'Reilly o.fl. gegn Írlandi dags. 4. september 2003 (54725/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Pibernik gegn Króatíu dags. 4. september 2003 (75139/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Fera gegn Ítalíu dags. 4. september 2003 (45057/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sciacca gegn Ítalíu dags. 4. september 2003 (50774/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Okul gegn Tyrklandi dags. 4. september 2003 (45358/99)[HTML]

Ákvörðun MDE T., A., J. og S. gegn Finnlandi dags. 9. september 2003 (27744/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Johansson gegn Svíþjóð dags. 9. september 2003 (52556/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Presidential Party Of Mordovia gegn Rússlandi dags. 9. september 2003 (65659/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Perez Ortin gegn l'Spáni dags. 9. september 2003 (33229/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Surugiu gegn Rúmeníu dags. 9. september 2003 (48995/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Suciu gegn Rúmeníu dags. 9. september 2003 (49009/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Clinique Renoir o.fl. gegn Frakklandi dags. 9. september 2003 (70600/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Humbetov gegn Aserbaísjan dags. 11. september 2003 (9852/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Colombo gegn Ítalíu dags. 11. september 2003 (54638/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Sejdovic gegn Ítalíu dags. 11. september 2003 (56581/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Dagtekin gegn Tyrklandi dags. 11. september 2003 (36215/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Cakalic gegn Króatíu dags. 15. september 2003 (17400/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Albert-Engelmann-Gesellschaft Mbh gegn Austurríki dags. 15. september 2003 (46389/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Thaler gegn Austurríki dags. 15. september 2003 (58141/00)[HTML]

Ákvörðun MDE K.A. og A.D. gegn Belgíu dags. 15. september 2003 (42758/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Hutten-Czapska gegn Póllandi dags. 16. september 2003 (35014/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Hrico gegn Slóvakíu dags. 16. september 2003 (49418/99)[HTML]

Ákvörðun MDE E.O. og V.P. gegn Slóvakíu dags. 16. september 2003 (56193/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stockholms Försäkrings- Och Skadeståndsjuridik Ab gegn Svíþjóð dags. 16. september 2003 (38993/97)[HTML]

Dómur MDE Glod gegn Rúmeníu dags. 16. september 2003 (41134/98)[HTML]

Dómur MDE Skawińska gegn Póllandi dags. 16. september 2003 (42096/98)[HTML]

Dómur MDE B.R. gegn Póllandi dags. 16. september 2003 (43316/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Blondet gegn Frakklandi dags. 16. september 2003 (49451/99)[HTML]

Ákvörðun MDE C. og D.L. gegn Frakklandi dags. 16. september 2003 (55052/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Fabbro gegn Frakklandi dags. 16. september 2003 (58433/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Shamayev og 12 Autres gegn Georgíu og Rússlandi dags. 16. september 2003 (36378/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivkovic o.fl. gegn Króatíu dags. 18. september 2003 (19880/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Mihajlovic gegn Króatíu dags. 18. september 2003 (21752/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Travel Time, Embassy Enterprises, Harmony Holidays, Malborough Promotions Ltd gegn Bretlandi dags. 18. september 2003 (57824/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Barbaca gegn Króatíu dags. 18. september 2003 (63779/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Vitiello gegn Ítalíu dags. 18. september 2003 (6870/03)[HTML]

Ákvörðun MDE R.L. og M.-J.D. gegn Frakklandi dags. 18. september 2003 (44568/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ariztimuno Mendizabal gegn Frakklandi dags. 18. september 2003 (51431/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Tarak gegn Tyrklandi dags. 18. september 2003 (18711/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Karatzaferis gegn Grikklandi dags. 18. september 2003 (72212/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Patterson gegn Bretlandi dags. 23. september 2003 (8931/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Hill gegn Bretlandi dags. 23. september 2003 (19365/02)[HTML]

Ákvörðun MDE N. gegn Finnlandi dags. 23. september 2003 (38885/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sniekers gegn Hollandi dags. 23. september 2003 (42323/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Loska gegn Slóvakíu dags. 23. september 2003 (45126/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Doerga gegn Hollandi dags. 23. september 2003 (50210/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Lexa gegn Slóvakíu dags. 23. september 2003 (54334/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kerr gegn Bretlandi dags. 23. september 2003 (63356/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Wasilewski gegn Póllandi dags. 23. september 2003 (63905/00)[HTML]

Dómur MDE Deği̇rmenci̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. september 2003 (31879/96)[HTML]

Dómur MDE Sophia Gu Ð Rún Hansen gegn Tyrklandi dags. 23. september 2003 (36141/97)[HTML]

Dómur MDE Temel o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. september 2003 (36203/97)[HTML]

Dómur MDE Bektas gegn Tyrklandi dags. 23. september 2003 (41000/98)[HTML]

Dómur MDE C.R. gegn Frakklandi dags. 23. september 2003 (42407/98)[HTML]

Dómur MDE Karkin gegn Tyrklandi dags. 23. september 2003 (43928/98)[HTML]

Dómur MDE Janowski gegn Póllandi (nr. 2) dags. 23. september 2003 (49033/99)[HTML]

Dómur MDE Dumas gegn Frakklandi dags. 23. september 2003 (53425/99)[HTML]

Dómur MDE Racinet gegn Frakklandi dags. 23. september 2003 (53544/99)[HTML]

Dómur MDE Cohen og Smadja gegn Frakklandi dags. 23. september 2003 (53607/99)[HTML]

Dómur MDE Sellier gegn Frakklandi dags. 23. september 2003 (60992/00)[HTML]

Dómur MDE Chudyba gegn Póllandi dags. 23. september 2003 (71621/01)[HTML]

Dómur MDE Górecka gegn Póllandi dags. 23. september 2003 (73009/01)[HTML]

Dómur MDE Kledzik gegn Póllandi dags. 23. september 2003 (75098/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Radio France o.fl. gegn Frakklandi dags. 23. september 2003 (53984/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Chauvy o.fl. gegn Frakklandi dags. 23. september 2003 (64915/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kubiš gegn Tékklandi dags. 23. september 2003 (47271/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kadlec o.fl. gegn Tékklandi dags. 23. september 2003 (49478/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Volesky gegn Tékklandi dags. 23. september 2003 (63627/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Pravednaya gegn Rússlandi dags. 25. september 2003 (69529/01)[HTML]

Dómur MDE Caralan gegn Tyrklandi dags. 25. september 2003 (27529/95)[HTML]

Dómur MDE Satik gegn Tyrklandi dags. 25. september 2003 (36961/97)[HTML]

Dómur MDE Bayle gegn Frakklandi dags. 25. september 2003 (45840/99)[HTML]

Dómur MDE Pages gegn Frakklandi dags. 25. september 2003 (50343/99)[HTML]

Dómur MDE Vasileva gegn Danmörku dags. 25. september 2003 (52792/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Tekin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. september 2003 (41063/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kadiķis gegn Lettlandi (nr. 2) dags. 25. september 2003 (62393/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Vaclavik gegn Slóvakíu dags. 30. september 2003 (41372/98)[HTML]

Ákvörðun MDE L. gegn Hollandi dags. 30. september 2003 (45582/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Paulsen-Medalen og Svensson gegn Svíþjóð (nr. 2) dags. 30. september 2003 (47411/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Batka gegn Slóvakíu dags. 30. september 2003 (67168/01)[HTML]

Dómur MDE Todorescu gegn Rúmeníu dags. 30. september 2003 (40670/98)[HTML]

Dómur MDE Koua Poirrez gegn Frakklandi dags. 30. september 2003 (40892/98)[HTML]

Dómur MDE Z gegn Frakklandi dags. 30. september 2003 (49627/99)[HTML]

Dómur MDE Sienkiewicz gegn Póllandi dags. 30. september 2003 (52468/99)[HTML]

Dómur MDE Theiszler gegn Ungverjalandi dags. 30. september 2003 (52727/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Societe Anthroposophique En France gegn Frakklandi dags. 30. september 2003 (53934/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Bernard gegn Frakklandi dags. 30. september 2003 (66753/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Avia Ferrer gegn l'Spáni dags. 30. september 2003 (77245/01)[HTML]

Dómur MDE Loyen gegn Frakklandi No. 2 dags. 30. september 2003 (46022/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Czerwinska o.fl. gegn Póllandi dags. 30. september 2003 (33828/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Karstová gegn Tékklandi dags. 30. september 2003 (54407/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Altunkiran gegn Tyrklandi dags. 2. október 2003 (26354/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Qufaj Co. Sh.P.K. gegn Albaníu dags. 2. október 2003 (54268/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Chishti gegn Portúgal dags. 2. október 2003 (57248/00)[HTML]

Dómur MDE Kizilyaprak gegn Tyrklandi dags. 2. október 2003 (27528/95)[HTML]

Dómur MDE Alfatli o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. október 2003 (32984/96)[HTML]

Dómur MDE Ayşenur Zarakolu gegn Tyrklandi (nr. 1) dags. 2. október 2003 (37059/97)[HTML]

Dómur MDE Ayşenur Zarakolu gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 2. október 2003 (37061/97)[HTML]

Dómur MDE Ayşenur Zarakolu gegn Tyrklandi (nr. 3) dags. 2. október 2003 (37062/97)[HTML]

Dómur MDE Hennig gegn Austurríki dags. 2. október 2003 (41444/98)[HTML]

Dómur MDE Andrea Corsi gegn Ítalíu dags. 2. október 2003 (42210/98)[HTML]

Dómur MDE Eren o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. október 2003 (42428/98)[HTML]

Dómur MDE Sovtransavto Holding gegn Úkraínu dags. 2. október 2003 (48553/99)[HTML]

Dómur MDE Sabatini og Di Giovanni gegn Ítalíu dags. 2. október 2003 (59538/00)[HTML]

Dómur MDE Bonamassa gegn Ítalíu dags. 2. október 2003 (65413/01)[HTML]

Dómur MDE Santoro gegn Ítalíu dags. 2. október 2003 (67076/01)[HTML]

Dómur MDE Ragone gegn Ítalíu dags. 2. október 2003 (67412/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Tourancheau og July gegn Frakklandi dags. 2. október 2003 (53886/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Morillon gegn Frakklandi dags. 2. október 2003 (71991/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Rapacciuolo gegn Ítalíu dags. 2. október 2003 (76024/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kozyris o.fl. gegn Grikklandi dags. 2. október 2003 (73669/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Alija gegn Grikklandi dags. 2. október 2003 (73717/01)[HTML]

Dómur MDE Duriez-Costes gegn Frakklandi dags. 7. október 2003 (50638/99)[HTML]

Dómur MDE Von Bülow gegn Bretlandi dags. 7. október 2003 (75362/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Richard-Dubarry gegn Frakklandi dags. 7. október 2003 (53929/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Llopis Ruiz gegn l'Spáni dags. 7. október 2003 (59996/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Alinak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. október 2003 (34520/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Gerger gegn Tyrklandi dags. 7. október 2003 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Gerger gegn Tyrklandi dags. 7. október 2003 (43976/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cekic o.fl. gegn Króatíu dags. 9. október 2003 (15085/02)[HTML]

Ákvörðun MDE A.S. gegn Póllandi dags. 9. október 2003 (39510/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kovačić o.fl. gegn Slóveníu dags. 9. október 2003 (44574/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Szott-Medynska o.fl. gegn Póllandi dags. 9. október 2003 (47414/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Chodecki gegn Póllandi dags. 9. október 2003 (49929/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sylvester gegn Austurríki dags. 9. október 2003 (54640/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Freiheitliche Partei Österreichs, Landesgruppe Niederösterreich gegn Austurríki dags. 9. október 2003 (65924/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Egger gegn Austurríki dags. 9. október 2003 (74159/01)[HTML]

Dómur MDE Demirtas gegn Tyrklandi (nr. 1) dags. 9. október 2003 (37048/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Ezeh og Connors gegn Bretlandi dags. 9. október 2003 (39665/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A. gegn Ítalíu dags. 9. október 2003 (40453/98)[HTML]

Dómur MDE Sartorelli gegn Ítalíu dags. 9. október 2003 (42357/98)[HTML]

Dómur MDE Fadime Ozkan gegn Tyrklandi dags. 9. október 2003 (47165/99)[HTML]

Dómur MDE Ertan Ozkan gegn Tyrklandi dags. 9. október 2003 (47311/99)[HTML]

Dómur MDE Serni gegn Ítalíu dags. 9. október 2003 (47703/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Slivenko gegn Lettlandi dags. 9. október 2003 (48321/99)[HTML]

Dómur MDE Robba gegn Ítalíu dags. 9. október 2003 (50293/99)[HTML]

Dómur MDE Gaucher gegn Frakklandi dags. 9. október 2003 (51406/99)[HTML]

Dómur MDE Ghelardini og Brunori gegn Ítalíu dags. 9. október 2003 (53233/99)[HTML]

Dómur MDE Hager gegn Frakklandi dags. 9. október 2003 (56616/00)[HTML]

Dómur MDE Gonulsen gegn Tyrklandi dags. 9. október 2003 (59649/00)[HTML]

Dómur MDE Sacik gegn Tyrklandi dags. 9. október 2003 (60847/00)[HTML]

Dómur MDE Aćimović gegn Króatíu dags. 9. október 2003 (61237/00)[HTML]

Dómur MDE Biozokat A.E. gegn Grikklandi dags. 9. október 2003 (61582/00)[HTML]

Dómur MDE Lari gegn Ítalíu dags. 9. október 2003 (63336/00)[HTML]

Dómur MDE Federici gegn Ítalíu dags. 9. október 2003 (63523/00)[HTML]

Dómur MDE Notargiacomo gegn Ítalíu dags. 9. október 2003 (63600/00)[HTML]

Dómur MDE A.G. gegn Ítalíu dags. 9. október 2003 (66441/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Ahmed gegn Ítalíu dags. 9. október 2003 (10512/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Trivigno gegn Ítalíu dags. 9. október 2003 (60836/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Efe gegn Tyrklandi dags. 9. október 2003 (39235/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ayhan gegn Tyrklandi dags. 9. október 2003 (45585/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ayhan gegn Tyrklandi dags. 9. október 2003 (49059/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Fedorova o.fl. gegn Lettlandi dags. 9. október 2003 (69405/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalem gegn Tyrklandi dags. 9. október 2003 (70145/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Tomic gegn Bretlandi dags. 14. október 2003 (17837/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Chatterley o.fl. gegn Bretlandi dags. 14. október 2003 (27971/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Clarke og 3 Others gegn Bretlandi dags. 14. október 2003 (27973/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Narinen gegn Finnlandi dags. 14. október 2003 (45027/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Klyakhin gegn Rússlandi dags. 14. október 2003 (46082/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Trubnikov gegn Rússlandi dags. 14. október 2003 (49790/99)[HTML]

Dómur MDE D.M. gegn Póllandi dags. 14. október 2003 (13557/02)[HTML]

Dómur MDE Małasiewicz gegn Póllandi dags. 14. október 2003 (22072/02)[HTML]

Dómur MDE Tkáčik gegn Slóvakíu dags. 14. október 2003 (42472/98)[HTML]

Dómur MDE Jamriška gegn Slóvakíu dags. 14. október 2003 (51559/99)[HTML]

Dómur MDE Lilly France gegn Frakklandi dags. 14. október 2003 (53892/00)[HTML]

Dómur MDE Signe gegn Frakklandi dags. 14. október 2003 (55875/00)[HTML]

Dómur MDE Chaineux gegn Frakklandi dags. 14. október 2003 (56243/00)[HTML]

Dómur MDE Číž gegn Slóvakíu dags. 14. október 2003 (66142/01)[HTML]

Dómur MDE Dybo gegn Póllandi dags. 14. október 2003 (71894/01)[HTML]

Dómur MDE Piotr Mazurkiewicz gegn Póllandi dags. 14. október 2003 (72662/01)[HTML]

Dómur MDE Gidel gegn Póllandi dags. 14. október 2003 (75872/01)[HTML]

Dómur MDE Henryka Malinowska gegn Póllandi dags. 14. október 2003 (76446/01)[HTML]

Dómur MDE Porembska gegn Póllandi dags. 14. október 2003 (77759/01)[HTML]

Dómur MDE I.P. gegn Póllandi dags. 14. október 2003 (77831/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kucharski gegn Póllandi dags. 16. október 2003 (51521/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Fadeyeva gegn Rússlandi dags. 16. október 2003 (55723/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Novoselov gegn Rússlandi dags. 16. október 2003 (66460/01)[HTML]

Dómur MDE Başak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. október 2003 (29875/96)[HTML]

Dómur MDE Demirtas gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 16. október 2003 (37452/97)[HTML]

Dómur MDE Tassinari gegn Ítalíu dags. 16. október 2003 (47758/99)[HTML]

Dómur MDE Ayse Kilic gegn Tyrklandi dags. 16. október 2003 (49164/99)[HTML]

Dómur MDE Neves Ferreira Sande E Castro o.fl. gegn Portúgal dags. 16. október 2003 (55081/00)[HTML]

Dómur MDE Serafini gegn Ítalíu dags. 16. október 2003 (58607/00)[HTML]

Dómur MDE Delfino Savio gegn Ítalíu dags. 16. október 2003 (59537/00)[HTML]

Dómur MDE Brienza gegn Ítalíu dags. 16. október 2003 (62849/00)[HTML]

Dómur MDE Calosi gegn Ítalíu dags. 16. október 2003 (63947/00)[HTML]

Dómur MDE Wynne gegn Bretlandi (nr. 2) dags. 16. október 2003 (67385/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Mascolo gegn Ítalíu dags. 16. október 2003 (68792/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Lloyd og 44 Others gegn Bretlandi dags. 21. október 2003 (29798/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Hooper gegn Bretlandi dags. 21. október 2003 (42317/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mcandrew og 10 Others gegn Bretlandi dags. 21. október 2003 (47675/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Tregubenko gegn Úkraínu dags. 21. október 2003 (61333/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Ramadan gegn Ungverjalandi dags. 21. október 2003 (77887/01)[HTML]

Dómur MDE Broca og Texier-Micault gegn Frakklandi dags. 21. október 2003 (27928/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Credit og Industrial Bank gegn Tékklandi dags. 21. október 2003 (29010/95)[HTML]

Dómur MDE Nyírő og Takács gegn Ungverjalandi dags. 21. október 2003 (52724/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cegielski gegn Póllandi dags. 21. október 2003 (71893/01)[HTML]

Dómur MDE Szymański gegn Póllandi dags. 21. október 2003 (75929/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Bastone gegn Ítalíu dags. 21. október 2003 (59638/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Negouai gegn Frakklandi dags. 21. október 2003 (67852/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Varli o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. október 2003 (38586/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kirman gegn Tyrklandi dags. 21. október 2003 (61440/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Dinler gegn Tyrklandi dags. 21. október 2003 (61443/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Polat gegn Tyrklandi dags. 21. október 2003 (61446/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Gezici og Ipek gegn Tyrklandi dags. 21. október 2003 (71517/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Hradecký gegn Tékklandi dags. 21. október 2003 (76802/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Badovinac gegn Króatíu dags. 23. október 2003 (9761/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Verlagsgruppe News Gmbh gegn Austurríki dags. 23. október 2003 (62763/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Basic gegn Króatíu dags. 23. október 2003 (74309/01)[HTML]

Dómur MDE S.H.K. gegn Búlgaríu dags. 23. október 2003 (37355/97)[HTML]

Dómur MDE Cavus og Bulut gegn Tyrklandi dags. 23. október 2003 (41580/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cakar gegn Tyrklandi dags. 23. október 2003 (42741/98)[HTML]

Dómur MDE Eren gegn Tyrklandi dags. 23. október 2003 (46106/99)[HTML]

Dómur MDE Ozyol gegn Tyrklandi dags. 23. október 2003 (48617/99)[HTML]

Dómur MDE Nelissenne gegn Belgíu dags. 23. október 2003 (49518/99)[HTML]

Dómur MDE Simsek gegn Tyrklandi dags. 23. október 2003 (50118/99)[HTML]

Dómur MDE Suvariogullari o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. október 2003 (50119/99)[HTML]

Dómur MDE Hayrettin Barbaros Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 23. október 2003 (50743/99)[HTML]

Dómur MDE Tutmaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. október 2003 (51053/99)[HTML]

Dómur MDE Dalgic gegn Tyrklandi dags. 23. október 2003 (51416/99)[HTML]

Dómur MDE Akkas gegn Tyrklandi dags. 23. október 2003 (52665/99)[HTML]

Dómur MDE Ergul og Engin gegn Tyrklandi dags. 23. október 2003 (52744/99)[HTML]

Dómur MDE Peker gegn Tyrklandi dags. 23. október 2003 (53014/99)[HTML]

Dómur MDE Gencel gegn Tyrklandi dags. 23. október 2003 (53431/99)[HTML]

Dómur MDE Mesut Erdogan gegn Tyrklandi dags. 23. október 2003 (53895/00)[HTML]

Dómur MDE Achleitner gegn Austurríki dags. 23. október 2003 (53911/00)[HTML]

Dómur MDE Timofeyev gegn Rússlandi dags. 23. október 2003 (58263/00)[HTML]

Dómur MDE Kanakis o.fl. gegn Grikklandi dags. 23. október 2003 (59142/00)[HTML]

Dómur MDE Diamantides gegn Grikklandi dags. 23. október 2003 (60821/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Roseiro Bento gegn le Portúgal dags. 23. október 2003 (29288/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Abbas gegn Frakklandi dags. 23. október 2003 (49532/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Beckmann gegn Þýskalandi dags. 23. október 2003 (56947/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Maroglou gegn Grikklandi dags. 23. október 2003 (19846/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrellos gegn Grikklandi dags. 23. október 2003 (75483/01)[HTML]

Dómur MDE Kalin, Gezer og Ötebay gegn Tyrklandi dags. 28. október 2003 (24849/94 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Karatay gegn Tyrklandi dags. 28. október 2003 (36596/97)[HTML]

Dómur MDE Minjat gegn Sviss dags. 28. október 2003 (38223/97)[HTML]

Dómur MDE Koroglu gegn Tyrklandi dags. 28. október 2003 (39446/98)[HTML]

Dómur MDE Kovankaya gegn Tyrklandi dags. 28. október 2003 (39447/98)[HTML]

Dómur MDE Steur gegn Hollandi dags. 28. október 2003 (39657/98)[HTML]

Dómur MDE Ogras o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. október 2003 (39978/98)[HTML]

Dómur MDE Baars gegn Hollandi dags. 28. október 2003 (44320/98)[HTML]

Dómur MDE Stone Court Shipping Company, S.A. gegn Spáni dags. 28. október 2003 (55524/00)[HTML]

Dómur MDE Krzysztof Pieniążek gegn Póllandi dags. 28. október 2003 (57465/00)[HTML]

Dómur MDE Rakevich gegn Rússlandi dags. 28. október 2003 (58973/00)[HTML]

Dómur MDE Gonzalez Doria Duran De Quiroga gegn Spáni dags. 28. október 2003 (59072/00)[HTML]

Dómur MDE Lopez Sole Y Martin De Vargas gegn Spáni dags. 28. október 2003 (61133/00)[HTML]

Dómur MDE Belvedere Alberghiera Srl gegn Ítalíu dags. 30. október 2003 (31524/96)[HTML]

Dómur MDE Alfatli o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. október 2003 (32984/96)[HTML]

Dómur MDE Goral gegn Póllandi dags. 30. október 2003 (38654/97)[HTML]

Dómur MDE Ganci gegn Ítalíu dags. 30. október 2003 (41576/98)[HTML]

Dómur MDE Rispoli gegn Ítalíu dags. 30. október 2003 (55388/00)[HTML]

Dómur MDE Cavicchi og Ruggeri gegn Ítalíu dags. 30. október 2003 (56717/00)[HTML]

Dómur MDE Cianfanelli Banci gegn Ítalíu dags. 30. október 2003 (60663/00)[HTML]

Dómur MDE Cucinotta gegn Ítalíu dags. 30. október 2003 (63938/00)[HTML]

Dómur MDE Piovano gegn Ítalíu dags. 30. október 2003 (65652/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Melnychenko gegn Úkraínu dags. 4. nóvember 2003 (17707/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Murphy o.fl. gegn Bretlandi dags. 4. nóvember 2003 (28044/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Novotka gegn Slóvakíu dags. 4. nóvember 2003 (47244/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kucera gegn Slóvakíu dags. 4. nóvember 2003 (48666/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Benackova gegn Slóvakíu dags. 4. nóvember 2003 (57987/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Oliver o.fl. gegn Bretlandi dags. 4. nóvember 2003 (61604/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ciborek gegn Póllandi dags. 4. nóvember 2003 (52037/99)[HTML]

Dómur MDE Sikó gegn Ungverjalandi dags. 4. nóvember 2003 (53844/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Puig Panella gegn l'Spáni dags. 4. nóvember 2003 (1483/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Gomes Pires Coelho gegn l'Spáni dags. 4. nóvember 2003 (15372/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Rabourdin gegn l'Spáni dags. 4. nóvember 2003 (68057/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Wesolowski gegn Póllandi dags. 4. nóvember 2003 (29687/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Bellerin Lagares gegn Spáni dags. 4. nóvember 2003 (31548/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Hadžiu gegn Tékklandi dags. 4. nóvember 2003 (52110/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Todorov gegn Búlgaríu dags. 6. nóvember 2003 (39832/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Popov o.fl., Vakarelova, Markov og Bankov gegn Búlgaríu dags. 6. nóvember 2003 (48047/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Zawadka gegn Póllandi dags. 6. nóvember 2003 (48542/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Jancikova gegn Austurríki dags. 6. nóvember 2003 (56483/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Yemanakova gegn Rússlandi dags. 6. nóvember 2003 (60408/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Roshka gegn Rússlandi dags. 6. nóvember 2003 (63343/00)[HTML]

Dómur MDE Hanim Tosun gegn Tyrklandi dags. 6. nóvember 2003 (31731/96)[HTML]

Dómur MDE Antonio Indelicato gegn Ítalíu dags. 6. nóvember 2003 (34442/97)[HTML]

Dómur MDE D.L. gegn Ítalíu dags. 6. nóvember 2003 (34669/97)[HTML]

Dómur MDE P.K. gegn Póllandi dags. 6. nóvember 2003 (37774/97)[HTML]

Dómur MDE Krone Verlag Gmbh & Co.Kg (No. 2) gegn Austurríki dags. 6. nóvember 2003 (40284/98)[HTML]

Dómur MDE Istituto Nazionale Case Srl gegn Ítalíu dags. 6. nóvember 2003 (41479/98)[HTML]

Dómur MDE Peroni gegn Ítalíu dags. 6. nóvember 2003 (44521/98)[HTML]

Dómur MDE S.C., V.P., F.C., M.C. og E.C. gegn Ítalíu dags. 6. nóvember 2003 (52985/99)[HTML]

Dómur MDE Meilus gegn Litháen dags. 6. nóvember 2003 (53161/99)[HTML]

Dómur MDE Gamberini Mongenet gegn Ítalíu dags. 6. nóvember 2003 (59635/00)[HTML]

Dómur MDE Pantano gegn Ítalíu dags. 6. nóvember 2003 (60851/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Zennari gegn Ítalíu dags. 6. nóvember 2003 (9294/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Hermi gegn Ítalíu dags. 6. nóvember 2003 (18114/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Rossem gegn Belgíu dags. 6. nóvember 2003 (41872/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bojilov gegn Búlgaríu dags. 6. nóvember 2003 (45114/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Scheiber gegn Þýskalandi dags. 6. nóvember 2003 (60585/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Corsaro gegn Ítalíu dags. 6. nóvember 2003 (69135/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Tutberidze o.fl. gegn Búlgaríu dags. 6. nóvember 2003 (71631/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Charmantas o.fl. gegn Grikklandi dags. 6. nóvember 2003 (38302/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kallitsis gegn Grikklandi dags. 6. nóvember 2003 (38688/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Nergiz og Karaaslan gegn Tyrklandi dags. 6. nóvember 2003 (39979/98)[HTML]

Dómur MDE Socialist Party Of Turkey (Stp) o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. nóvember 2003 (26482/95)[HTML]

Dómur MDE Militaru gegn Ungverjalandi dags. 12. nóvember 2003 (55539/00)[HTML]

Dómur MDE Bartre gegn Frakklandi dags. 12. nóvember 2003 (70753/01)[HTML]

Ákvörðun MDE E.M.K. gegn Búlgaríu dags. 13. nóvember 2003 (43231/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Bartolomeo gegn Ítalíu dags. 13. nóvember 2003 (44411/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sildedzis gegn Póllandi dags. 13. nóvember 2003 (45214/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Nikitin gegn Rússlandi dags. 13. nóvember 2003 (50178/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sandor o.fl. gegn Slóvakíu dags. 13. nóvember 2003 (52567/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Olszewski gegn Póllandi dags. 13. nóvember 2003 (55264/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Hansson gegn Svíþjóð dags. 13. nóvember 2003 (62402/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Gavrielidou o.fl. gegn Kýpur dags. 13. nóvember 2003 (73802/01)[HTML]

Ákvörðun MDE T.C. gegn Póllandi dags. 13. nóvember 2003 (73865/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Eastaway gegn Bretlandi dags. 13. nóvember 2003 (74976/01)[HTML]

Dómur MDE Elci o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2003 (23145/93 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Scharsach og News Verlagsgesellschaft Mbh gegn Austurríki dags. 13. nóvember 2003 (39394/98)[HTML]

Dómur MDE Katsaros gegn Grikklandi dags. 13. nóvember 2003 (51473/99)[HTML]

Dómur MDE Kenan Yavuz gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2003 (52661/99)[HTML]

Dómur MDE Ismail Gunes gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2003 (53968/00)[HTML]

Dómur MDE Scalera gegn Ítalíu dags. 13. nóvember 2003 (56924/00)[HTML]

Dómur MDE Al o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2003 (59234/00)[HTML]

Dómur MDE D'Aloe gegn Ítalíu dags. 13. nóvember 2003 (61667/00)[HTML]

Dómur MDE Napijalo gegn Króatíu dags. 13. nóvember 2003 (66485/01)[HTML]

Dómur MDE Rachdad gegn Frakklandi dags. 13. nóvember 2003 (71846/01)[HTML]

Dómur MDE Papazoglou o.fl. gegn Grikklandi dags. 13. nóvember 2003 (73840/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Dupuis gegn Frakklandi dags. 13. nóvember 2003 (3100/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Pelli gegn Ítalíu dags. 13. nóvember 2003 (19537/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Akkaya gegn Þýskalandi dags. 13. nóvember 2003 (21218/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Notar gegn Rúmeníu dags. 13. nóvember 2003 (42860/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Societe Des Mines Sacilor-Lormines gegn Frakklandi dags. 13. nóvember 2003 (65411/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Py gegn Frakklandi dags. 13. nóvember 2003 (66289/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Çinar gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2003 (28602/95)[HTML]

Ákvörðun MDE İ.A. gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2003 (42571/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Arslan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2003 (43877/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Örs gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2003 (46213/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Badowski gegn Póllandi dags. 13. nóvember 2003 (47627/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Novak gegn Tékklandi dags. 13. nóvember 2003 (56525/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Gündüz gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2003 (59745/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Z.M. og K.P. gegn Slóvakíu dags. 18. nóvember 2003 (50232/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Krasuski gegn Póllandi dags. 18. nóvember 2003 (61444/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Loiseau gegn Frakklandi dags. 18. nóvember 2003 (46809/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Leschiutta gegn Ítalíu og Belgíu dags. 18. nóvember 2003 (58081/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Fraccaro gegn Ítalíu og Belgíu dags. 18. nóvember 2003 (58411/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Martinez Sala o.fl. gegn l'Spáni dags. 18. nóvember 2003 (58438/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Casalta gegn Frakklandi dags. 18. nóvember 2003 (58906/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Quillevere gegn Frakklandi dags. 18. nóvember 2003 (61104/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Buonpane gegn Þýskalandi dags. 20. nóvember 2003 (61294/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Lilja gegn Búlgaríu dags. 20. nóvember 2003 (41574/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Özdemir gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2003 (492/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Koustelidou o.fl. gegn Grikklandi dags. 20. nóvember 2003 (35044/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2003 (42920/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Diamantides gegn Grikklandi dags. 20. nóvember 2003 (71563/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Maglodi gegn Ungverjalandi dags. 25. nóvember 2003 (30103/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Nikka gegn Svíþjóð dags. 25. nóvember 2003 ()[HTML]

Ákvörðun MDE R.L. gegn Sviss dags. 25. nóvember 2003 (43874/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Nikka gegn Svíþjóð dags. 25. nóvember 2003 (48668/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Dziedzic gegn Póllandi dags. 25. nóvember 2003 (50428/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sallinen o.fl. gegn Finnlandi dags. 25. nóvember 2003 (50882/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Nevmerzhitsky gegn Úkraínu dags. 25. nóvember 2003 (54825/00)[HTML]

Dómur MDE Lewis gegn Bretlandi dags. 25. nóvember 2003 (1303/02)[HTML]

Dómur MDE Ercolani gegn San Marínó dags. 25. nóvember 2003 (35430/97)[HTML]

Dómur MDE Potop gegn Rúmeníu dags. 25. nóvember 2003 (35882/97)[HTML]

Dómur MDE Kara o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. nóvember 2003 (37446/97)[HTML]

Dómur MDE Popescu gegn Rúmeníu dags. 25. nóvember 2003 (38360/97)[HTML]

Dómur MDE Tandreu gegn Rúmeníu dags. 25. nóvember 2003 (39184/98)[HTML]

Dómur MDE Wierciszewska gegn Póllandi dags. 25. nóvember 2003 (41431/98)[HTML]

Dómur MDE Sofletea gegn Rúmeníu dags. 25. nóvember 2003 (48179/99)[HTML]

Dómur MDE Lutz gegn Frakklandi dags. 25. nóvember 2003 (49531/99)[HTML]

Dómur MDE Nicolle gegn Frakklandi dags. 25. nóvember 2003 (51887/99)[HTML]

Dómur MDE Huart gegn Frakklandi dags. 25. nóvember 2003 (55829/00)[HTML]

Dómur MDE Vass gegn Ungverjalandi dags. 25. nóvember 2003 (57966/00)[HTML]

Dómur MDE Abribat o.fl. gegn Frakklandi dags. 25. nóvember 2003 (60392/00)[HTML]

Dómur MDE Schumacher gegn Lúxemborg dags. 25. nóvember 2003 (63286/00)[HTML]

Dómur MDE Soto Sanchez gegn Spáni dags. 25. nóvember 2003 (66990/01)[HTML]

Dómur MDE Łobarzewski gegn Póllandi dags. 25. nóvember 2003 (77757/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Pini, Bertani, Manera og Atripaldi gegn Rúmeníu dags. 25. nóvember 2003 (78028/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bubbins [Michael Fitzgerald] gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 2003 (50196/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Zollmann gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 2003 (62902/00)[HTML]

Dómur MDE Worwa gegn Póllandi dags. 27. nóvember 2003 (26624/95)[HTML]

Dómur MDE Can gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2003 (38389/97)[HTML]

Dómur MDE Istituto Nazionale Case Srl gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 27. nóvember 2003 (41932/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tuncel o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2003 (42738/98)[HTML]

Dómur MDE Shamsa gegn Póllandi dags. 27. nóvember 2003 (45355/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gunel gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2003 (47296/99)[HTML]

Dómur MDE Kirman gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2003 (48263/99)[HTML]

Dómur MDE Slimane-Kaïd gegn Frakklandi (nr. 2) dags. 27. nóvember 2003 (48943/99)[HTML]

Dómur MDE Ozulku gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2003 (51289/99)[HTML]

Dómur MDE Ucar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2003 (55951/00)[HTML]

Dómur MDE Della Rocca gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 2003 (59452/00)[HTML]

Dómur MDE Nicolai gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 2003 (62848/00)[HTML]

Dómur MDE Petrini gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 2003 (63543/00)[HTML]

Dómur MDE Hénaf gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 2003 (65436/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Picaro gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 2003 (42644/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Leaf gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 2003 (72794/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Altosaar gegn Finnlandi dags. 2. desember 2003 (9764/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Yüksel gegn Tyrklandi dags. 2. desember 2003 (40154/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gümüs o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. desember 2003 (40303/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lerios gegn Kýpur dags. 2. desember 2003 (68448/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Özalp gegn Tyrklandi dags. 2. desember 2003 (74300/01)[HTML]

Dómur MDE Matwiejczuk gegn Póllandi dags. 2. desember 2003 (37641/97)[HTML]

Dómur MDE Peryt gegn Póllandi dags. 2. desember 2003 (42042/98)[HTML]

Dómur MDE Koktavá gegn Tékklandi dags. 2. desember 2003 (45107/98)[HTML]

Dómur MDE Treial gegn Eistlandi dags. 2. desember 2003 (48129/99)[HTML]

Dómur MDE Stańczyk gegn Póllandi dags. 2. desember 2003 (50511/99)[HTML]

Dómur MDE Imre gegn Ungverjalandi dags. 2. desember 2003 (53129/99)[HTML]

Dómur MDE Károly gegn Ungverjalandi dags. 2. desember 2003 (58887/00)[HTML]

Dómur MDE Trenčianský gegn Slóvakíu dags. 2. desember 2003 (62175/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Anghelescu gegn Rúmeníu dags. 2. desember 2003 (46430/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Vefa gegn Tyrklandi dags. 2. desember 2003 (31139/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kubelka gegn Tékklandi dags. 2. desember 2003 (48287/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Avci o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. desember 2003 (70417/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kos gegn Tékklandi dags. 2. desember 2003 (75546/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Rohde gegn Danmörku dags. 4. desember 2003 (69332/01)[HTML]

Dómur MDE Gündüz gegn Tyrklandi dags. 4. desember 2003 (35071/97)[HTML]

Dómur MDE Hadjikostova gegn Búlgaríu dags. 4. desember 2003 (36843/97)[HTML]

Dómur MDE Bertuccelli gegn Ítalíu dags. 4. desember 2003 (37110/97)[HTML]

Dómur MDE M.C. gegn Búlgaríu dags. 4. desember 2003 (39272/98)[HTML]

Dómur MDE Kulter gegn Tyrklandi dags. 4. desember 2003 (42560/98)[HTML]

Dómur MDE Dursun o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. desember 2003 (44267/98)[HTML]

Dómur MDE Bilal Bozkurt o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. desember 2003 (46388/99)[HTML]

Dómur MDE Duran gegn Tyrklandi dags. 4. desember 2003 (47654/99)[HTML]

Dómur MDE Cavusoglu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. desember 2003 (47757/99)[HTML]

Dómur MDE Sarioglu gegn Tyrklandi dags. 4. desember 2003 (48054/99)[HTML]

Dómur MDE Yesim Tas gegn Tyrklandi dags. 4. desember 2003 (48134/99)[HTML]

Dómur MDE Taskin gegn Tyrklandi dags. 4. desember 2003 (49517/99)[HTML]

Dómur MDE Siaurusevičius gegn Litháen dags. 4. desember 2003 (50551/99)[HTML]

Dómur MDE Olbregts gegn Belgíu dags. 4. desember 2003 (50853/99)[HTML]

Dómur MDE Leonardi gegn Ítalíu dags. 4. desember 2003 (52071/99)[HTML]

Dómur MDE Frotal-Aluguer De Equipamentos S.A. gegn Portúgal dags. 4. desember 2003 (56110/00)[HTML]

Dómur MDE Ferreira Alves gegn Portúgal (nr. 2) dags. 4. desember 2003 (56345/00)[HTML]

Dómur MDE Poci gegn Ítalíu dags. 4. desember 2003 (57635/00)[HTML]

Dómur MDE Fabbri gegn Ítalíu dags. 4. desember 2003 (58413/00)[HTML]

Dómur MDE Pozzi gegn Ítalíu dags. 4. desember 2003 (59367/00)[HTML]

Dómur MDE Petitta gegn Ítalíu dags. 4. desember 2003 (60431/00)[HTML]

Dómur MDE Lerario gegn Ítalíu dags. 4. desember 2003 (60659/00)[HTML]

Dómur MDE Scamaccia gegn Ítalíu dags. 4. desember 2003 (61282/00)[HTML]

Dómur MDE Calvanese og Spitaletta gegn Ítalíu dags. 4. desember 2003 (61665/00)[HTML]

Dómur MDE Spalletta gegn Ítalíu dags. 4. desember 2003 (61666/00)[HTML]

Dómur MDE Federici gegn Ítalíu dags. 4. desember 2003 (62764/00)[HTML]

Dómur MDE Giuliani gegn Ítalíu dags. 4. desember 2003 (62842/00)[HTML]

Dómur MDE Todaro gegn Ítalíu dags. 4. desember 2003 (62844/00)[HTML]

Dómur MDE Scaravaggi gegn Ítalíu dags. 4. desember 2003 (63414/00)[HTML]

Dómur MDE Giunta gegn Ítalíu dags. 4. desember 2003 (63514/00)[HTML]

Dómur MDE Soc. De.Ro.Sa. gegn Ítalíu dags. 4. desember 2003 (64449/01)[HTML]

Dómur MDE Vietri gegn Ítalíu dags. 4. desember 2003 (66373/01)[HTML]

Dómur MDE Recchi gegn Ítalíu dags. 4. desember 2003 (67796/01)[HTML]

Dómur MDE Trippel gegn Þýskalandi dags. 4. desember 2003 (68103/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Geraldes Barba gegn le Portúgal dags. 4. desember 2003 (61009/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Dörtyol og Bakar gegn Tyrklandi dags. 4. desember 2003 (46942/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Zwiazek Nauczycielstwa Polskiego (Association Of Polish Teachers) gegn Póllandi dags. 9. desember 2003 (42049/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Meyne-Moskalczuk o.fl. gegn Hollandi dags. 9. desember 2003 (53002/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalanyos o.fl. gegn Rúmeníu dags. 9. desember 2003 (57884/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Gergely gegn Rúmeníu dags. 9. desember 2003 (57885/00)[HTML]

Dómur MDE Mróz gegn Póllandi dags. 9. desember 2003 (35192/97)[HTML]

Dómur MDE Cwyl gegn Póllandi dags. 9. desember 2003 (49920/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Tanase og 23 Autres gegn Rúmeníu dags. 9. desember 2003 (62954/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Mísařová gegn Tékklandi dags. 9. desember 2003 (61805/00)[HTML]

Ákvörðun MDE H.F. gegn Slóvakíu dags. 9. desember 2003 (54797/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Debelic gegn Króatíu dags. 11. desember 2003 (2448/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Tomasic gegn Króatíu dags. 11. desember 2003 (21753/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Varicak gegn Króatíu dags. 11. desember 2003 (78008/01)[HTML]

Dómur MDE Carbonara og Ventura gegn Ítalíu dags. 11. desember 2003 (24638/94)[HTML]

Dómur MDE Alfano gegn Ítalíu dags. 11. desember 2003 (30878/96)[HTML]

Dómur MDE Carignani gegn Ítalíu dags. 11. desember 2003 (31925/96)[HTML]

Dómur MDE Baldi gegn Ítalíu dags. 11. desember 2003 (32584/96)[HTML]

Dómur MDE Frascino gegn Ítalíu dags. 11. desember 2003 (35227/97)[HTML]

Dómur MDE Di Matteo gegn Ítalíu dags. 11. desember 2003 (37511/97)[HTML]

Dómur MDE Krone Verlag Gmbh & Co. Kg gegn Austurríki (nr. 3) dags. 11. desember 2003 (39069/97)[HTML]

Dómur MDE Yankov gegn Búlgaríu dags. 11. desember 2003 (39084/97)[HTML]

Dómur MDE Coviello gegn Ítalíu dags. 11. desember 2003 (39179/98)[HTML]

Dómur MDE Bassani gegn Ítalíu dags. 11. desember 2003 (47778/99)[HTML]

Dómur MDE Girardi gegn Austurríki dags. 11. desember 2003 (50064/99)[HTML]

Dómur MDE Forte og Di Giuliano gegn Ítalíu dags. 11. desember 2003 (61998/00)[HTML]

Dómur MDE Karahalios gegn Grikklandi dags. 11. desember 2003 (62503/00)[HTML]

Dómur MDE Liguori gegn Ítalíu dags. 11. desember 2003 (64254/01)[HTML]

Dómur MDE Girdauskas gegn Litháen dags. 11. desember 2003 (70661/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Mariani gegn Frakklandi dags. 11. desember 2003 (43640/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Claes, Coëme, Dassault, Puelinckx, Wallyn, Hermanus og Delanghe gegn Belgíu dags. 11. desember 2003 (46825/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Skoularikis gegn Grikklandi dags. 11. desember 2003 (7159/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kálló gegn Ungverjalandi dags. 14. desember 2003 (70558/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Markovic gegn Króatíu dags. 16. desember 2003 (4469/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Marinkovic gegn Króatíu dags. 16. desember 2003 (9138/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Boca gegn Króatíu dags. 16. desember 2003 (9504/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Lalic gegn Króatíu dags. 16. desember 2003 (9514/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Divjak gegn Króatíu dags. 16. desember 2003 (9520/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Surla gegn Króatíu dags. 16. desember 2003 (9704/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Dodos gegn Króatíu dags. 16. desember 2003 (9720/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kovacevic gegn Króatíu dags. 16. desember 2003 (12775/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Martic gegn Króatíu dags. 16. desember 2003 (12815/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Miscevic gegn Króatíu dags. 16. desember 2003 (15312/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Stewart gegn Bretlandi dags. 16. desember 2003 (25185/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Den Bouwhuijsen og Schuring gegn Hollandi dags. 16. desember 2003 (44658/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Partidul Comunistilor (Nepeceristi) og Ungureanu gegn Rúmeníu dags. 16. desember 2003 (46626/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Pogorzelec (2) gegn Póllandi dags. 16. desember 2003 (47375/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Jankauskas gegn Litháen dags. 16. desember 2003 (59304/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Böhm gegn Þýskalandi dags. 16. desember 2003 (66357/01)[HTML]

Dómur MDE Mianowski gegn Póllandi dags. 16. desember 2003 (42083/98)[HTML]

Dómur MDE Kerékgyártó gegn Ungverjalandi dags. 16. desember 2003 (47355/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Cooper gegn Bretlandi dags. 16. desember 2003 (48843/99)[HTML]

Dómur MDE Kovács gegn Ungverjalandi dags. 16. desember 2003 (54457/00)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Grieves gegn Bretlandi dags. 16. desember 2003 (57067/00)[HTML]

Dómur MDE Pokorny gegn Austurríki dags. 16. desember 2003 (57080/00)[HTML]

Dómur MDE Kmetty gegn Ungverjalandi dags. 16. desember 2003 (57967/00)[HTML]

Dómur MDE Záborský og Šmáriková gegn Slóvakíu dags. 16. desember 2003 (58172/00)[HTML]

Dómur MDE Sesztakov gegn Ungverjalandi dags. 16. desember 2003 (59094/00)[HTML]

Dómur MDE Palau-Martinez gegn Frakklandi dags. 16. desember 2003 (64927/01)[HTML]

Dómur MDE Faivre gegn Frakklandi (nr. 2) dags. 16. desember 2003 (69825/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Petre gegn Ítalíu dags. 16. desember 2003 (43602/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Martino gegn Ítalíu dags. 16. desember 2003 (48887/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Goffi gegn Ítalíu dags. 16. desember 2003 (55984/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Duclos gegn Frakklandi dags. 16. desember 2003 (62916/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Keskin gegn Tyrklandi dags. 16. desember 2003 (49564/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Anyig, Kilinc, Demir, Ilhan, Celik, Sakcak, Dal og Altin gegn Tyrklandi dags. 16. desember 2003 (51176/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Andrzejczak gegn Póllandi dags. 16. desember 2003 (53713/00)[HTML]

Dómur MDE Yurtseven o.fl. gegn Tyrklandi dags. 18. desember 2003 (31730/96)[HTML]

Dómur MDE Pezone gegn Ítalíu dags. 18. desember 2003 (42098/98)[HTML]

Dómur MDE Ükünç og Güneş gegn Tyrklandi dags. 18. desember 2003 (42775/98)[HTML]

Dómur MDE Pena gegn Portúgal dags. 18. desember 2003 (57323/00)[HTML]

Dómur MDE Cetinkaya o.fl. gegn Tyrklandi dags. 18. desember 2003 (57944/00)[HTML]

Dómur MDE Skondrianos gegn Grikklandi dags. 18. desember 2003 (63000/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gelsomini Sigeri Srl gegn Ítalíu dags. 18. desember 2003 (63417/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Cronin gegn Bretlandi dags. 6. janúar 2004 (15848/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Dumont-Maliverg gegn Frakklandi dags. 6. janúar 2004 (57547/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Balikci gegn Tyrklandi dags. 6. janúar 2004 (26481/95)[HTML]

Dómur MDE Rouille gegn Frakklandi dags. 6. janúar 2004 (50268/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Cotor og Cotor Née Rata gegn Frakklandi dags. 6. janúar 2004 (55858/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Matheron gegn Frakklandi dags. 6. janúar 2004 (57752/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Coulaud gegn Frakklandi dags. 6. janúar 2004 (69680/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciszewski gegn Póllandi dags. 6. janúar 2004 (38668/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Hamidov gegn Aserbaísjan dags. 8. janúar 2004 (283/03)[HTML]

Ákvörðun MDE A. gegn Finnlandi dags. 8. janúar 2004 (44998/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sardinas Albo gegn Ítalíu dags. 8. janúar 2004 (56271/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Prokopovich gegn Rússlandi dags. 8. janúar 2004 (58255/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Labzov gegn Rússlandi dags. 8. janúar 2004 (62208/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Uzkureliene o.fl. gegn Litháen dags. 8. janúar 2004 (62988/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kostic gegn Króatíu dags. 8. janúar 2004 (69265/01)[HTML]

Dómur MDE Ayder o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. janúar 2004 (23656/94)[HTML]

Dómur MDE Sadik Önder gegn Tyrklandi dags. 8. janúar 2004 (28520/95)[HTML]

Dómur MDE Çolak og Fi̇li̇zer gegn Tyrklandi dags. 8. janúar 2004 (32578/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Panek gegn Póllandi dags. 8. janúar 2004 (38663/97)[HTML]

Dómur MDE Guclu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. janúar 2004 (42670/98)[HTML]

Dómur MDE Ilkay gegn Tyrklandi dags. 8. janúar 2004 (42786/98)[HTML]

Dómur MDE Toprak gegn Tyrklandi dags. 8. janúar 2004 (57561/00)[HTML]

Dómur MDE Becerikli og Altekin gegn Tyrklandi dags. 8. janúar 2004 (57562/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Gaidano gegn Frakklandi dags. 8. janúar 2004 (58813/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Gangitano gegn Ítalíu dags. 8. janúar 2004 (61466/00)[HTML]

Dómur MDE Voggenreiter gegn Þýskalandi dags. 8. janúar 2004 (47169/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Roussakis o.fl. gegn Grikklandi dags. 8. janúar 2004 (15945/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kustila og Oksio gegn Finnlandi dags. 13. janúar 2004 (10443/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Mild og Virtanen gegn Finnlandi dags. 13. janúar 2004 (39481/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sulaoja gegn Eistlandi dags. 13. janúar 2004 (55939/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Sawalha gegn Svíþjóð dags. 13. janúar 2004 (64299/01)[HTML]

Dómur MDE Haas gegn Hollandi dags. 13. janúar 2004 (36983/97)[HTML]

Dómur MDE Németh gegn Ungverjalandi dags. 13. janúar 2004 (60037/00)[HTML]

Dómur MDE Owens gegn Bretlandi dags. 13. janúar 2004 (61036/00)[HTML]

Dómur MDE Grela gegn Póllandi dags. 13. janúar 2004 (73003/01)[HTML]

Ákvörðun MDE P.D. gegn Frakklandi dags. 13. janúar 2004 (54730/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Lindberg gegn Svíþjóð dags. 15. janúar 2004 (48198/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Menesheva gegn Rússlandi dags. 15. janúar 2004 (59261/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Sukhorubchenko gegn Rússlandi dags. 15. janúar 2004 (69315/01)[HTML]

Dómur MDE Taveirne o.fl. gegn Belgíu dags. 15. janúar 2004 (41290/98)[HTML]

Dómur MDE Yagtzilar o.fl. gegn Grikklandi dags. 15. janúar 2004 (41727/98)[HTML]

Dómur MDE Hidir Ozdemir gegn Tyrklandi dags. 15. janúar 2004 (46952/99)[HTML]

Dómur MDE Metin Polat o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. janúar 2004 (48065/99)[HTML]

Dómur MDE Cinar gegn Tyrklandi dags. 15. janúar 2004 (48155/99)[HTML]

Dómur MDE Icoz gegn Tyrklandi dags. 15. janúar 2004 (54919/00)[HTML]

Dómur MDE Erolan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. janúar 2004 (56021/00)[HTML]

Dómur MDE Matencio gegn Frakklandi dags. 15. janúar 2004 (58749/00)[HTML]

Dómur MDE Sakkapoulos gegn Grikklandi dags. 15. janúar 2004 (61828/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Karra gegn Grikklandi dags. 15. janúar 2004 (4849/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Moschopoulos gegn Grikklandi dags. 15. janúar 2004 (43858/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Wood gegn Bretlandi dags. 20. janúar 2004 (23414/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ashworth o.fl. gegn Bretlandi dags. 20. janúar 2004 (39561/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pihlak gegn Eistlandi dags. 20. janúar 2004 (73270/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Meho o.fl. gegn Hollandi dags. 20. janúar 2004 (76749/01)[HTML]

Dómur MDE D.P. gegn Póllandi dags. 20. janúar 2004 (34221/96)[HTML]

Dómur MDE G.K. gegn Póllandi dags. 20. janúar 2004 (38816/97)[HTML]

Dómur MDE König gegn Slóvakíu dags. 20. janúar 2004 (39753/98)[HTML]

Dómur MDE Kangasluoma gegn Finnlandi dags. 20. janúar 2004 (48339/99)[HTML]

Dómur MDE Earl gegn Ungverjalandi dags. 20. janúar 2004 (59562/00)[HTML]

Dómur MDE Lovász gegn Ungverjalandi dags. 20. janúar 2004 (62730/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Rainys og Gasparavicius gegn Litháen dags. 22. janúar 2004 (70665/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sekin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2004 (26518/95)[HTML]

Dómur MDE Alge gegn Austurríki dags. 22. janúar 2004 (38185/97)[HTML]

Dómur MDE Guven o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2004 (40528/98)[HTML]

Dómur MDE Gianturco gegn Ítalíu dags. 22. janúar 2004 (40672/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Irfan Kaya gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2004 (44054/98)[HTML]

Dómur MDE Jalaliaghdam gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2004 (47340/99)[HTML]

Dómur MDE Kircan gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2004 (48062/99)[HTML]

Dómur MDE Ozertikoglu gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2004 (48438/99)[HTML]

Dómur MDE Korkmaz gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2004 (50903/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Berkouche gegn Frakklandi dags. 22. janúar 2004 (71047/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kücük gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2004 (7035/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Lorse gegn Hollandi dags. 27. janúar 2004 (44484/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Verhoek gegn Hollandi dags. 27. janúar 2004 (54445/00)[HTML]

Dómur MDE H.A.L. gegn Finnlandi dags. 27. janúar 2004 (38267/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Borzecki gegn Póllandi dags. 27. janúar 2004 (10469/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Erol o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. janúar 2004 (37350/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ljubicic gegn Króatíu dags. 29. janúar 2004 (1382/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Hajdukovic gegn Króatíu dags. 29. janúar 2004 (1393/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Plavsic gegn Króatíu dags. 29. janúar 2004 (13862/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Grubisic gegn Króatíu dags. 29. janúar 2004 (15112/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Bubas gegn Króatíu dags. 29. janúar 2004 (15308/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Berdzenishvili gegn Rússlandi dags. 29. janúar 2004 (31697/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Malisiewicz-Gasior gegn Póllandi dags. 29. janúar 2004 (43797/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Davenport gegn Portúgal dags. 29. janúar 2004 (57862/00)[HTML]

Dómur MDE Sorrentino Prota gegn Ítalíu dags. 29. janúar 2004 (40465/98)[HTML]

Dómur MDE Tahir Duran gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2004 (40997/98)[HTML]

Dómur MDE Halil Dogan gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2004 (49503/99)[HTML]

Dómur MDE Kormacheva gegn Rússlandi dags. 29. janúar 2004 (53084/99)[HTML]

Dómur MDE Goncalves Ferrao Caboz Santana gegn Portúgal dags. 29. janúar 2004 (55165/00)[HTML]

Dómur MDE Kalyoncugil o.fl. gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2004 (57939/00)[HTML]

Dómur MDE Bellini gegn Ítalíu dags. 29. janúar 2004 (64258/01)[HTML]

Dómur MDE Terzis gegn Grikklandi dags. 29. janúar 2004 (64417/01)[HTML]

Dómur MDE Carnasciali gegn Ítalíu dags. 29. janúar 2004 (66754/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Sindicato Dos Pilotos De Aviacao Civil o.fl. gegn le Portúgal dags. 29. janúar 2004 (38176/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Stornaiuolo o.fl. gegn Ítalíu dags. 29. janúar 2004 (52980/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kolosovskiy gegn Lettlandi dags. 29. janúar 2004 (50183/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Eskelinen gegn Finnlandi dags. 3. febrúar 2004 (7274/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Jussila gegn Finnlandi dags. 3. febrúar 2004 (73053/01)[HTML]

Dómur MDE Laukkanen og Manninen gegn Finnlandi dags. 3. febrúar 2004 (50230/99)[HTML]

Dómur MDE Moufflet gegn Frakklandi dags. 3. febrúar 2004 (53988/00)[HTML]

Dómur MDE Menher gegn Frakklandi dags. 3. febrúar 2004 (60546/00)[HTML]

Dómur MDE Crochard og Six Others gegn Frakklandi dags. 3. febrúar 2004 (68255/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferragut Pallach gegn l'Spáni dags. 3. febrúar 2004 (1182/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Bauquel gegn Frakklandi dags. 3. febrúar 2004 (71120/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Stoianova og Nedelcu gegn Rúmeníu dags. 3. febrúar 2004 (77517/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kilian gegn Tékklandi dags. 3. febrúar 2004 (48309/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdemli gegn Tyrklandi dags. 5. febrúar 2004 (33412/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kirilova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 5. febrúar 2004 (42908/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Vorsina og Vogralik gegn Rússlandi dags. 5. febrúar 2004 (66801/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Bogonos gegn Rússlandi dags. 5. febrúar 2004 (68798/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Cenbauer gegn Króatíu dags. 5. febrúar 2004 (73786/01)[HTML]

Dómur MDE Dirnberger gegn Austurríki dags. 5. febrúar 2004 (39205/98)[HTML]

Dómur MDE Parisi & 3 Others gegn Ítalíu dags. 5. febrúar 2004 (39884/98)[HTML]

Dómur MDE Weil gegn Frakklandi dags. 5. febrúar 2004 (49843/99)[HTML]

Dómur MDE Morscher gegn Austurríki dags. 5. febrúar 2004 (54039/00)[HTML]

Dómur MDE Wintersberger gegn Austurríki dags. 5. febrúar 2004 (57448/00)[HTML]

Dómur MDE Kosmopoulou gegn Grikklandi dags. 5. febrúar 2004 (60457/00)[HTML]

Dómur MDE Papathanasiou gegn Grikklandi dags. 5. febrúar 2004 (62770/00)[HTML]

Dómur MDE Litoselitis gegn Grikklandi dags. 5. febrúar 2004 (62771/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Ndona gegn Þýskalandi dags. 5. febrúar 2004 (36847/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Balik gegn Tyrklandi dags. 5. febrúar 2004 (6663/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Carnduff gegn Bretlandi dags. 10. febrúar 2004 (18905/02)[HTML]

Dómur MDE Naumenko gegn Úkraínu dags. 10. febrúar 2004 (42023/98)[HTML]

Dómur MDE Suciu gegn Rúmeníu dags. 10. febrúar 2004 (49009/99)[HTML]

Dómur MDE Coudrier gegn Frakklandi dags. 10. febrúar 2004 (51442/99)[HTML]

Dómur MDE B.B. gegn Bretlandi dags. 10. febrúar 2004 (53760/00)[HTML]

Dómur MDE D.P. gegn Frakklandi dags. 10. febrúar 2004 (53971/00)[HTML]

Dómur MDE Puhk gegn Eistlandi dags. 10. febrúar 2004 (55103/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Önen gegn Tyrklandi dags. 10. febrúar 2004 (32860/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Erkan Pour Ipsd o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. febrúar 2004 (35832/97)[HTML]

Ákvörðun MDE B.C. gegn Tyrklandi dags. 10. febrúar 2004 (36967/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Odabasi og Kocak gegn Tyrklandi dags. 10. febrúar 2004 (50959/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Tapkan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. febrúar 2004 (66400/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Bulut gegn Tyrklandi dags. 12. febrúar 2004 (51480/99)[HTML]

Dómur MDE Morel gegn Frakklandi (nr. 2) dags. 12. febrúar 2004 (43284/98)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Perez gegn Frakklandi dags. 12. febrúar 2004 (47287/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Mione gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2004 (7856/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Stankov gegn Búlgaríu dags. 12. febrúar 2004 (47347/99)[HTML]

Ákvörðun MDE De Lorenzo gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2004 (69264/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Yesilgöz gegn Tyrklandi dags. 12. febrúar 2004 (45454/99)[HTML]

Ákvörðun MDE King gegn Bretlandi dags. 17. febrúar 2004 (13881/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanchenko, Samoylov og Ivanchenko gegn Úkraínu dags. 17. febrúar 2004 (60726/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ermannová gegn Tékklandi dags. 17. febrúar 2004 (62796/00)[HTML]

Ákvörðun MDE H.N. gegn Póllandi dags. 17. febrúar 2004 (77710/01)[HTML]

Dómur MDE Kranz gegn Póllandi dags. 17. febrúar 2004 (6214/02)[HTML]

Dómur MDE İpek gegn Tyrklandi dags. 17. febrúar 2004 (25760/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Maestri gegn Ítalíu dags. 17. febrúar 2004 (39748/98)[HTML]

Dómur MDE Kaya og Guven gegn Tyrklandi dags. 17. febrúar 2004 (41540/98)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Gorzelik o.fl. gegn Póllandi dags. 17. febrúar 2004 (44158/98)[HTML]

Dómur MDE Skowroński gegn Póllandi dags. 17. febrúar 2004 (52595/99)[HTML]

Dómur MDE Venkadajalasarma gegn Hollandi dags. 17. febrúar 2004 (58510/00)[HTML]

Dómur MDE Thampibillai gegn Hollandi dags. 17. febrúar 2004 (61350/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ipamark gegn l'Spáni dags. 17. febrúar 2004 (38233/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Hernandez Cairos gegn l'Spáni dags. 17. febrúar 2004 (41785/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Koons gegn Ítalíu dags. 17. febrúar 2004 (68183/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Monory gegn Ungverjalandi and Rúmeníu dags. 17. febrúar 2004 (71099/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Haliti o.fl. gegn Danmörku dags. 19. febrúar 2004 (14712/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Hida gegn Danmörku dags. 19. febrúar 2004 (38025/02)[HTML]

Dómur MDE Jorge Nina Jorge o.fl. gegn Portúgal dags. 19. febrúar 2004 (52662/99)[HTML]

Dómur MDE Martin gegn Bretlandi dags. 19. febrúar 2004 (63608/00)[HTML]

Dómur MDE Yiarenios gegn Grikklandi dags. 19. febrúar 2004 (64413/01)[HTML]

Dómur MDE Schluga gegn Austurríki dags. 19. febrúar 2004 (65665/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zilli og Bonardo gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 2004 (40143/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ocone gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 2004 (48889/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Velo Dalbrenta gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 2004 (50508/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Della Giustina gegn Frakklandi dags. 19. febrúar 2004 (56140/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Premaries gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 2004 (74379/01)[HTML]

Dómur MDE Kaszubski gegn Póllandi dags. 24. febrúar 2004 (35577/97)[HTML]

Dómur MDE Csepyová gegn Slóvakíu dags. 24. febrúar 2004 (67199/01)[HTML]

Dómur MDE Nachova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 26. febrúar 2004 (43577/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cvijetić gegn Króatíu dags. 26. febrúar 2004 (71549/01)[HTML]

Dómur MDE Görgülü gegn Þýskalandi dags. 26. febrúar 2004 (74969/01)[HTML]

Dómur MDE Sabin Popescu gegn Rúmeníu dags. 2. mars 2004 (48102/99)[HTML]

Dómur MDE Favre gegn Frakklandi dags. 2. mars 2004 (72313/01)[HTML]

Dómur MDE Silvester'S Horeca Service gegn Belgíu dags. 4. mars 2004 (47650/99)[HTML]

Dómur MDE Fossi og Mignolli gegn Ítalíu dags. 4. mars 2004 (48171/99)[HTML]

Dómur MDE Löffler gegn Austurríki (nr. 2) dags. 4. mars 2004 (72159/01)[HTML]

Dómur MDE Muzenjak gegn Króatíu dags. 4. mars 2004 (73564/01)[HTML]

Dómur MDE Pibernik gegn Króatíu dags. 4. mars 2004 (75139/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Ovihangy gegn Svíþjóð dags. 9. mars 2004 (44421/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Wretlund gegn Svíþjóð dags. 9. mars 2004 (46210/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Fabisik gegn Slóvakíu dags. 9. mars 2004 (51204/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Gecse og Herman gegn Ungverjalandi dags. 9. mars 2004 (55228/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Alver gegn Eistlandi dags. 9. mars 2004 (64812/01)[HTML]

Dómur MDE Pitkänen gegn Finnlandi dags. 9. mars 2004 (30508/96)[HTML]

Dómur MDE Caliskan gegn Tyrklandi dags. 9. mars 2004 (32861/96)[HTML]

Dómur MDE Kačmár gegn Slóvakíu dags. 9. mars 2004 (40290/98)[HTML]

Dómur MDE Boztaş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. mars 2004 (40299/98)[HTML]

Dómur MDE Abdullah Aydin gegn Tyrklandi dags. 9. mars 2004 (42435/98)[HTML]

Dómur MDE Gerger gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 9. mars 2004 (42436/98)[HTML]

Dómur MDE Csanádi gegn Ungverjalandi dags. 9. mars 2004 (55220/00)[HTML]

Dómur MDE Jablonská gegn Póllandi dags. 9. mars 2004 (60225/00)[HTML]

Dómur MDE Glass gegn Bretlandi dags. 9. mars 2004 (61827/00)[HTML]

Dómur MDE Mirailles gegn Frakklandi dags. 9. mars 2004 (63156/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Cossec gegn Frakklandi dags. 9. mars 2004 (69678/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Fenech gegn Frakklandi dags. 9. mars 2004 (71445/01)[HTML]

Dómur MDE Rossi og Naldini gegn Ítalíu dags. 11. mars 2004 (31011/96)[HTML]

Dómur MDE Iorgov gegn Búlgaríu dags. 11. mars 2004 (40653/98)[HTML]

Dómur MDE G.B. gegn Búlgaríu dags. 11. mars 2004 (42346/98)[HTML]

Dómur MDE Lenaerts gegn Belgíu dags. 11. mars 2004 (50857/99)[HTML]

Dómur MDE Lovens gegn Belgíu dags. 11. mars 2004 (50858/99)[HTML]

Dómur MDE Bouzalmad gegn Belgíu dags. 11. mars 2004 (51083/99)[HTML]

Dómur MDE Picone gegn Ítalíu dags. 11. mars 2004 (59273/00)[HTML]

Dómur MDE Calvo gegn Ítalíu dags. 11. mars 2004 (59636/00)[HTML]

Dómur MDE Pollifrone gegn Ítalíu dags. 11. mars 2004 (60391/00)[HTML]

Dómur MDE Montanari gegn Ítalíu dags. 11. mars 2004 (61995/00)[HTML]

Dómur MDE Antonio Siena gegn Ítalíu dags. 11. mars 2004 (65120/01)[HTML]

Dómur MDE Quintarelli gegn Ítalíu dags. 11. mars 2004 (67873/01)[HTML]

Dómur MDE Manios gegn Grikklandi dags. 11. mars 2004 (70626/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Peichinov gegn Búlgaríu dags. 11. mars 2004 (50596/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Achour gegn Frakklandi dags. 11. mars 2004 (67335/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya gegn Tyrklandi dags. 11. mars 2004 (6250/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Onder gegn Tyrklandi dags. 11. mars 2004 (40512/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Aslan gegn Tyrklandi dags. 11. mars 2004 (48063/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Y. gegn Finnlandi dags. 16. mars 2004 (22792/03)[HTML]

Ákvörðun MDE S.B. o.fl. gegn Finnlandi dags. 16. mars 2004 (30289/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Walker gegn Bretlandi dags. 16. mars 2004 (37212/02)[HTML]

Ákvörðun MDE T.K. og S.E. gegn Finnlandi dags. 16. mars 2004 (38581/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Tormala o.fl. gegn Finnlandi dags. 16. mars 2004 (41258/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Panchenko gegn Rússlandi dags. 16. mars 2004 (45100/98)[HTML]

Ákvörðun MDE E.H. gegn Finnlandi dags. 16. mars 2004 (60966/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Russian Conservative Party Of Entrepreneurs, Zhukov og Vasilyev gegn Rússlandi dags. 18. mars 2004 (55066/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Calleja gegn Möltu dags. 18. mars 2004 (75274/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Tomaselli gegn Ítalíu dags. 18. mars 2004 (19785/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Sgattoni gegn Ítalíu dags. 18. mars 2004 (77132/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Tus o.fl. og Rahat og Tus gegn Tyrklandi dags. 18. mars 2004 (7144/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Korre gegn Grikklandi dags. 18. mars 2004 (37249/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Cetin gegn Tyrklandi dags. 18. mars 2004 (42779/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kolybiri gegn Grikklandi dags. 18. mars 2004 (43863/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Varli o.fl. gegn Tyrklandi dags. 18. mars 2004 (57299/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsaridi og Bellou gegn Grikklandi dags. 18. mars 2004 (74927/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Bjorklundh gegn Svíþjóð dags. 23. mars 2004 (11781/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Mentese o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. mars 2004 (36217/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Herold Tele Media, S.R.O. o.fl. gegn Slóvakíu dags. 23. mars 2004 (46190/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Slovenske Telekomunikacie, S.P., Herold Tele Media, S.R.O. og Eke gegn Slóvakíu dags. 23. mars 2004 (47097/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Timperi gegn Finnlandi dags. 23. mars 2004 (60963/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Vámosi gegn Ungverjalandi dags. 23. mars 2004 (71657/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Berdji gegn Frakklandi dags. 23. mars 2004 (74184/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Baskaya gegn Tyrklandi dags. 23. mars 2004 (48061/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Wasserman gegn Rússlandi dags. 25. mars 2004 (15021/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Natalya Gerasimova gegn Rússlandi dags. 25. mars 2004 (24077/02)[HTML]

Ákvörðun MDE I.I. gegn Búlgaríu dags. 25. mars 2004 (44082/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Shofman gegn Rússlandi dags. 25. mars 2004 (74826/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Znamenskaya gegn Rússlandi dags. 25. mars 2004 (77785/01)[HTML]

Ákvörðun MDE L.M. gegn Ítalíu dags. 25. mars 2004 (60033/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Provide S.R.L. gegn Ítalíu dags. 25. mars 2004 (65088/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Alves Costa gegn le Portúgal dags. 25. mars 2004 (65297/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Vikulov o.fl. gegn Lettlandi dags. 25. mars 2004 (16870/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kakamoukas o.fl. gegn Grikklandi dags. 25. mars 2004 (38311/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Avcioglu gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2004 (45350/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdost gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2004 (50747/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanov gegn Lettlandi dags. 25. mars 2004 (55933/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Celik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2004 (56835/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Witkovska gegn Slóvakíu dags. 30. mars 2004 (55353/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Timishev gegn Rússlandi dags. 30. mars 2004 (55762/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Jonasson gegn Svíþjóð dags. 30. mars 2004 (59403/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuijper gegn Hollandi dags. 30. mars 2004 (64848/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Koval gegn Úkraínu dags. 30. mars 2004 (65550/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Gartukayev gegn Rússlandi dags. 30. mars 2004 (71933/01)[HTML]

Dómur MDE Nuray Şen gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 30. mars 2004 (25354/94)[HTML]

Dómur MDE Hulewicz gegn Póllandi dags. 30. mars 2004 (35656/97)[HTML]

Dómur MDE Pachnik gegn Póllandi dags. 30. mars 2004 (53029/99)[HTML]

Dómur MDE Radio France o.fl. gegn Frakklandi dags. 30. mars 2004 (53984/00)[HTML]

Dómur MDE Tóth gegn Ungverjalandi dags. 30. mars 2004 (60297/00)[HTML]

Dómur MDE Merit gegn Úkraínu dags. 30. mars 2004 (66561/01)[HTML]

Dómur MDE Hirst gegn Bretlandi (nr. 2) dags. 30. mars 2004 (74025/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Jian gegn Rúmeníu dags. 30. mars 2004 (46640/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Relais Du Min Sarl gegn Frakklandi dags. 30. mars 2004 (77655/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Hodina gegn Tékklandi dags. 30. mars 2004 (66450/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Krcmar o.fl. gegn Tékklandi dags. 30. mars 2004 (69190/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Latasiewicz gegn Póllandi dags. 1. apríl 2004 (44722/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Camberrow Mm5 Ad gegn Búlgaríu dags. 1. apríl 2004 (50357/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Romanov gegn Rússlandi dags. 1. apríl 2004 (63993/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Krivonogova gegn Rússlandi dags. 1. apríl 2004 (74694/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanova gegn Rússlandi dags. 1. apríl 2004 (74705/01)[HTML]

Dómur MDE Takak gegn Tyrklandi dags. 1. apríl 2004 (30452/96)[HTML]

Dómur MDE Rivas gegn Frakklandi dags. 1. apríl 2004 (59584/00)[HTML]

Dómur MDE Quesne gegn Frakklandi dags. 1. apríl 2004 (65110/01)[HTML]

Dómur MDE Coorbanally gegn Frakklandi dags. 1. apríl 2004 (67114/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Sayoud gegn Frakklandi dags. 1. apríl 2004 (70456/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kavak gegn Tyrklandi dags. 1. apríl 2004 (13723/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Balyemez gegn Tyrklandi dags. 1. apríl 2004 (32495/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Wroblewski gegn Póllandi dags. 1. apríl 2004 (52077/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Yuksel (Geyik) gegn Tyrklandi dags. 1. apríl 2004 (56362/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Skubenko gegn Úkraínu dags. 6. apríl 2004 (41152/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Evcil gegn Tyrklandi dags. 6. apríl 2004 (46260/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Steel og Morris gegn Bretlandi dags. 6. apríl 2004 (68416/01)[HTML]

Dómur MDE Ahmet Özkan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. apríl 2004 (21689/93)[HTML]

Dómur MDE Mehdi̇ Zana gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 6. apríl 2004 (26982/95)[HTML]

Dómur MDE J.G. gegn Póllandi dags. 6. apríl 2004 (36258/97)[HTML]

Dómur MDE Slimane-Kaïd gegn Frakklandi (nr. 3) dags. 6. apríl 2004 (45130/98)[HTML]

Dómur MDE Krzak gegn Póllandi dags. 6. apríl 2004 (51515/99)[HTML]

Dómur MDE Ardex S.A. gegn Frakklandi dags. 6. apríl 2004 (53951/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Pandy gegn Belgíu dags. 6. apríl 2004 (13583/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Asenov gegn Búlgaríu dags. 6. apríl 2004 (42026/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Capeau gegn Belgíu dags. 6. apríl 2004 (42914/98)[HTML]

Ákvörðun MDE S.B. o.fl. gegn Belgíu dags. 6. apríl 2004 (63403/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Gosselin gegn Frakklandi dags. 6. apríl 2004 (66224/01)[HTML]

Dómur MDE Karalyos og Huber gegn Ungverjalandi og Grikklandi dags. 6. apríl 2004 (75116/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Fazilet Partisi (Parti De La Vertu) og Kutan gegn Tyrklandi dags. 6. apríl 2004 (1444/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Silay gegn Tyrklandi dags. 6. apríl 2004 (8691/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ilicak gegn Tyrklandi dags. 6. apríl 2004 (15394/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Frik gegn Tyrklandi dags. 6. apríl 2004 (45443/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Novotný gegn Tékklandi dags. 6. apríl 2004 (46148/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin Tatlav gegn Tyrklandi dags. 6. apríl 2004 (50692/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Tekin gegn Tyrklandi dags. 6. apríl 2004 (50971/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Baltas gegn Tyrklandi dags. 6. apríl 2004 (50988/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Koliha gegn Tékklandi dags. 6. apríl 2004 (52863/99)[HTML]

Dómur MDE Haase gegn Þýskalandi dags. 8. apríl 2004 (11057/02)[HTML]

Dómur MDE Sadak gegn Tyrklandi dags. 8. apríl 2004 (25142/94 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Tahsi̇n Acar gegn Tyrklandi dags. 8. apríl 2004 (26307/95)[HTML]

Dómur MDE Özalp o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. apríl 2004 (32457/96)[HTML]

Dómur MDE Weh gegn Austurríki dags. 8. apríl 2004 (38544/97)[HTML]

Dómur MDE Belchev gegn Búlgaríu dags. 8. apríl 2004 (39270/98)[HTML]

Dómur MDE Kayihan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. apríl 2004 (42124/98)[HTML]

Dómur MDE Hamanov gegn Búlgaríu dags. 8. apríl 2004 (44062/98)[HTML]

Dómur MDE Serdar Özcan gegn Tyrklandi dags. 8. apríl 2004 (55427/00)[HTML]

Dómur MDE Soares Fernandes gegn Portúgal dags. 8. apríl 2004 (59017/00)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Assanidze gegn Georgíu dags. 8. apríl 2004 (71503/01)[HTML]

Dómur MDE Buldan gegn Tyrklandi dags. 20. apríl 2004 (28298/95)[HTML]

Dómur MDE Mamac o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. apríl 2004 (29486/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Paulescu gegn Rúmeníu dags. 20. apríl 2004 (34644/97)[HTML]

Dómur MDE Tezcan Uzunhasanoğlu gegn Tyrklandi dags. 20. apríl 2004 (35070/97)[HTML]

Dómur MDE Balasoiu gegn Rúmeníu dags. 20. apríl 2004 (37424/97)[HTML]

Dómur MDE Notar gegn Rúmeníu dags. 20. apríl 2004 (42860/98)[HTML]

Dómur MDE Surugiu gegn Rúmeníu dags. 20. apríl 2004 (48995/99)[HTML]

Dómur MDE Vadala gegn Ítalíu dags. 20. apríl 2004 (51703/99)[HTML]

Dómur MDE Bulena gegn Tékklandi dags. 20. apríl 2004 (57567/00)[HTML]

Dómur MDE Amihalachioaie gegn Moldóvu dags. 20. apríl 2004 (60115/00)[HTML]

Dómur MDE Neroni gegn Ítalíu dags. 22. apríl 2004 (7503/02)[HTML]

Dómur MDE Sarikaya gegn Tyrklandi dags. 22. apríl 2004 (36115/97)[HTML]

Dómur MDE Radovanovic gegn Austurríki dags. 22. apríl 2004 (42703/98)[HTML]

Dómur MDE Angelov gegn Búlgaríu dags. 22. apríl 2004 (44076/98)[HTML]

Dómur MDE Haydar Gunes gegn Tyrklandi dags. 22. apríl 2004 (46272/99)[HTML]

Dómur MDE Ozer o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. apríl 2004 (48059/99)[HTML]

Dómur MDE Yazgan gegn Tyrklandi dags. 22. apríl 2004 (49657/99)[HTML]

Dómur MDE Yazganoglu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. apríl 2004 (50915/99)[HTML]

Dómur MDE Nastou gegn Grikklandi dags. 22. apríl 2004 (51356/99)[HTML]

Dómur MDE Yavuzaslan gegn Tyrklandi dags. 22. apríl 2004 (53586/99)[HTML]

Dómur MDE Cianetti gegn Ítalíu dags. 22. apríl 2004 (55634/00)[HTML]

Dómur MDE Lucilla Petrini gegn Ítalíu dags. 22. apríl 2004 (66292/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Petersen gegn Danmörku dags. 22. apríl 2004 (70210/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Pearson gegn the Bretlandi dags. 27. apríl 2004 (8374/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Barrow gegn the Bretlandi dags. 27. apríl 2004 (42735/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sirin gegn Tyrklandi dags. 27. apríl 2004 (47328/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kilinc gegn Tyrklandi dags. 27. apríl 2004 (48083/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Canady gegn Slóvakíu dags. 27. apríl 2004 (53371/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ozupek o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. apríl 2004 (60177/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Busuioc gegn Moldóvu dags. 27. apríl 2004 (61513/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Andria Oy og Karanko gegn Finnlandi dags. 27. apríl 2004 (61557/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Salov gegn Úkraínu dags. 27. apríl 2004 (65518/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Rosengren gegn Rúmeníu dags. 27. apríl 2004 (70786/01)[HTML]

Dómur MDE Hill gegn Bretlandi dags. 27. apríl 2004 (19365/02)[HTML]

Dómur MDE Kansal gegn Bretlandi dags. 27. apríl 2004 (21413/02)[HTML]

Dómur MDE M.B. gegn Póllandi dags. 27. apríl 2004 (34091/96)[HTML]

Dómur MDE Krzewicki gegn Póllandi dags. 27. apríl 2004 (37770/97)[HTML]

Dómur MDE Janik gegn Póllandi dags. 27. apríl 2004 (38564/97)[HTML]

Dómur MDE Góra gegn Póllandi dags. 27. apríl 2004 (38811/97)[HTML]

Dómur MDE Maat gegn Frakklandi dags. 27. apríl 2004 (39001/97)[HTML]

Dómur MDE Lóška gegn Slóvakíu dags. 27. apríl 2004 (45126/98)[HTML]

Dómur MDE Doerga gegn Hollandi dags. 27. apríl 2004 (50210/99)[HTML]

Dómur MDE Madi gegn Frakklandi dags. 27. apríl 2004 (51294/99)[HTML]

Dómur MDE Surman-Januszewska gegn Póllandi dags. 27. apríl 2004 (52478/99)[HTML]

Dómur MDE Sabol og Sabolová gegn Slóvakíu dags. 27. apríl 2004 (54809/00)[HTML]

Dómur MDE Dagot gegn Frakklandi dags. 27. apríl 2004 (55084/00)[HTML]

Dómur MDE E.O. og V.P. gegn Slóvakíu dags. 27. apríl 2004 (56193/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gorraiz Lizarraga o.fl. gegn Spáni dags. 27. apríl 2004 (62543/00)[HTML]

Dómur MDE Politikin gegn Póllandi dags. 27. apríl 2004 (68930/01)[HTML]

Dómur MDE Quiles Gonzales gegn Spáni dags. 27. apríl 2004 (71752/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Bilotta gegn Ítalíu dags. 27. apríl 2004 (55616/00)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Azinas gegn Kýpur dags. 28. apríl 2004 (56679/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Eren gegn Tyrklandi dags. 29. apríl 2004 (8062/04)[HTML]

Dómur MDE Plaksin gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2004 (14949/02)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Salih og Abdulsamet Cakmak gegn Tyrklandi dags. 29. apríl 2004 (45630/99)[HTML]

Dómur MDE Dönmez gegn Tyrklandi dags. 29. apríl 2004 (48990/99)[HTML]

Dómur MDE Garcia Da Silva gegn Portúgal dags. 29. apríl 2004 (58617/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Caetano gegn le Portúgal dags. 29. apríl 2004 (65264/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Zana og Turhan og Geylani gegn Tyrklandi dags. 29. apríl 2004 (51002/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kolanis gegn the Bretlandi dags. 4. maí 2004 (517/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kammerlander gegn Tékklandi dags. 4. maí 2004 (1972/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Simsek o.fl. og Yilmaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. maí 2004 (35072/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ziliberberg gegn Moldóvu dags. 4. maí 2004 (61821/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Karakaya gegn Tyrklandi dags. 4. maí 2004 (62619/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Ahlskog og Oy Maple House Ab gegn Finnlandi dags. 4. maí 2004 (75619/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Aparicio Benito gegn l'Spáni dags. 4. maí 2004 (36150/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Vaney gegn Frakklandi dags. 4. maí 2004 (53946/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Guala gegn Frakklandi dags. 4. maí 2004 (64117/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Wisse gegn Frakklandi dags. 4. maí 2004 (71611/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Vera Fernandez-Huidobro gegn l'Spáni dags. 4. maí 2004 (74181/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Taskin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. maí 2004 (45795/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kurti gegn Grikklandi dags. 6. maí 2004 (2507/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Hassan gegn Grikklandi dags. 6. maí 2004 (15455/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sahin gegn Tyrklandi dags. 6. maí 2004 (34400/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Mogos gegn Rúmeníu dags. 6. maí 2004 (20420/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Osman og Osman gegn Búlgaríu dags. 6. maí 2004 (43233/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Generoso gegn Ítalíu dags. 6. maí 2004 (52157/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Avci gegn Belgíu dags. 6. maí 2004 (61886/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Hussin gegn Belgíu dags. 6. maí 2004 (70807/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Forte gegn Ítalíu dags. 6. maí 2004 (77986/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Zarmakoupi gegn Grikklandi dags. 6. maí 2004 (11729/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Svipsta gegn Lettlandi dags. 6. maí 2004 (66820/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Ataoglu gegn Tyrklandi dags. 6. maí 2004 (77111/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Athanasiou gegn Grikklandi dags. 6. maí 2004 (77198/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Indrova og Indra gegn Slóvakíu dags. 11. maí 2004 (46845/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Bordovskiy gegn Rússlandi dags. 11. maí 2004 (49491/99)[HTML]

Dómur MDE Morsink gegn Hollandi dags. 11. maí 2004 (48865/99)[HTML]

Dómur MDE Brand gegn Hollandi dags. 11. maí 2004 (49902/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Geniteau gegn Frakklandi dags. 11. maí 2004 (49572/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Harizi gegn Frakklandi dags. 11. maí 2004 (59480/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Frerot gegn Frakklandi dags. 11. maí 2004 (70204/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Lacas gegn Frakklandi dags. 11. maí 2004 (74587/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Verschelden gegn Frakklandi dags. 11. maí 2004 (75925/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Dyuldin og Kislov gegn Rússlandi dags. 13. maí 2004 (25968/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Krone Verlag Gesellschaft M.B.H. og Gerhard Walter gegn Austurríki dags. 13. maí 2004 (36961/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Vanyan gegn Rússlandi dags. 13. maí 2004 (53203/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ollinger gegn Austurríki dags. 13. maí 2004 (74245/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Chifari gegn Ítalíu dags. 13. maí 2004 (36037/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Capo og Puleo gegn Ítalíu dags. 13. maí 2004 (43656/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zeciri gegn Ítalíu dags. 13. maí 2004 (55764/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Albanese gegn Ítalíu dags. 13. maí 2004 (77924/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Campagnano gegn Frakklandi dags. 13. maí 2004 (77955/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Vitiello og Vitiello gegn Ítalíu dags. 13. maí 2004 (77962/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kanioglu, Arcasoy og Aras gegn Tyrklandi dags. 13. maí 2004 (44766/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Erol gegn Tyrklandi dags. 13. maí 2004 (47796/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Gunes gegn Tyrklandi dags. 13. maí 2004 (53916/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Tutuncu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. maí 2004 (74405/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Arkhipov gegn Úkraínu dags. 18. maí 2004 (25660/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Eccleston gegn the Bretlandi dags. 18. maí 2004 (42841/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Svolik gegn Slóvakíu dags. 18. maí 2004 (51545/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Janata gegn Tékklandi dags. 18. maí 2004 (64660/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Ukrainian Media Group gegn Úkraínu dags. 18. maí 2004 (72713/01)[HTML]

Dómur MDE Gęsiarz gegn Póllandi dags. 18. maí 2004 (9446/02)[HTML]

Dómur MDE Prodan gegn Moldóvu dags. 18. maí 2004 (49806/99)[HTML]

Dómur MDE Rychliccy gegn Póllandi dags. 18. maí 2004 (51599/99)[HTML]

Dómur MDE Destrehem gegn Frakklandi dags. 18. maí 2004 (56651/00)[HTML]

Dómur MDE Éditions Plon gegn Frakklandi dags. 18. maí 2004 (58148/00)[HTML]

Dómur MDE Somogyi gegn Ítalíu dags. 18. maí 2004 (67972/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Seurot gegn Frakklandi dags. 18. maí 2004 (57383/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Matheus gegn Frakklandi dags. 18. maí 2004 (62740/00)[HTML]

Dómur MDE Palaska gegn Grikklandi dags. 19. maí 2004 (8694/02)[HTML]

Dómur MDE Hourmidis gegn Grikklandi dags. 19. maí 2004 (12767/02)[HTML]

Dómur MDE Lotter og Lotter gegn Búlgaríu dags. 19. maí 2004 (39015/97)[HTML]

Dómur MDE Toteva gegn Búlgaríu dags. 19. maí 2004 (42027/98)[HTML]

Dómur MDE Koçak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. maí 2004 (42432/98)[HTML]

Dómur MDE R.L. og M.-J.D. gegn Frakklandi dags. 19. maí 2004 (44568/98)[HTML]

Dómur MDE Cibir gegn Tyrklandi dags. 19. maí 2004 (49659/99)[HTML]

Dómur MDE Lalousi-Kotsovos gegn Grikklandi dags. 19. maí 2004 (65430/01)[HTML]

Dómur MDE Gusinskiy gegn Rússlandi dags. 19. maí 2004 (70276/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Cornelis gegn Hollandi dags. 25. maí 2004 (994/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Close gegn Hollandi dags. 25. maí 2004 (9298/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Siebert gegn Póllandi dags. 25. maí 2004 (40328/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Saez gegn Hollandi dags. 25. maí 2004 (51197/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Fratrik gegn Slóvakíu dags. 25. maí 2004 (51224/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Raipola gegn Finnlandi dags. 25. maí 2004 (55595/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Osterreichischer Rundfunk gegn Austurríki dags. 25. maí 2004 (57597/00)[HTML]

Dómur MDE Hajnrich gegn Póllandi dags. 25. maí 2004 (44181/98)[HTML]

Dómur MDE Kadlec o.fl. gegn Tékklandi dags. 25. maí 2004 (49478/99)[HTML]

Dómur MDE Cezary Sobczuk gegn Póllandi dags. 25. maí 2004 (51799/99)[HTML]

Dómur MDE Dostal gegn Tékklandi dags. 25. maí 2004 (52859/99)[HTML]

Dómur MDE Szakály gegn Ungverjalandi dags. 25. maí 2004 (59056/00)[HTML]

Dómur MDE Akcakale gegn Tyrklandi dags. 25. maí 2004 (59759/00)[HTML]

Dómur MDE Domańska gegn Póllandi dags. 25. maí 2004 (74073/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Andret o.fl. gegn Frakklandi dags. 25. maí 2004 (1956/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Paroisse Gréco-Catholique Sâmbata Bihor gegn Rúmeníu dags. 25. maí 2004 (48107/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Smolnik gegn Tékklandi dags. 25. maí 2004 (18302/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Navratik gegn Tékklandi dags. 25. maí 2004 (31312/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Soller gegn Tékklandi dags. 25. maí 2004 (48577/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Netolicky og Netolicka gegn Tékklandi dags. 25. maí 2004 (55727/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Guliyev gegn Aserbaísjan dags. 27. maí 2004 (35584/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Lickov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 27. maí 2004 (38202/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Blackstock gegn the Bretlandi dags. 27. maí 2004 (59512/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Nadbiskupija Zagrebacka gegn Slóveníu dags. 27. maí 2004 (60376/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Roseltrans, Finlease og Myshkin gegn Rússlandi dags. 27. maí 2004 (60974/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Konovalov gegn Rússlandi dags. 27. maí 2004 (63501/00)[HTML]

Dómur MDE Metaxas gegn Grikklandi dags. 27. maí 2004 (8415/02)[HTML]

Dómur MDE Liadis gegn Grikklandi dags. 27. maí 2004 (16412/02)[HTML]

Dómur MDE Yurttas gegn Tyrklandi dags. 27. maí 2004 (25143/94 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kaya o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. maí 2004 (36564/97)[HTML]

Dómur MDE I.I. gegn Tyrklandi dags. 27. maí 2004 (38420/97)[HTML]

Dómur MDE H.B. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. maí 2004 (38883/97)[HTML]

Dómur MDE Granata gegn Frakklandi (nr. 3) dags. 27. maí 2004 (39634/98)[HTML]

Dómur MDE Baransel o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. maí 2004 (41578/98)[HTML]

Dómur MDE Ogis-Institut Stanislas, Ogec St. Pie X og Blanche De Castille o.fl. gegn Frakklandi dags. 27. maí 2004 (42219/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yavuz gegn Austurríki dags. 27. maí 2004 (46549/99)[HTML]

Dómur MDE Vides Aizsardzibas Klubs gegn Lettlandi dags. 27. maí 2004 (57829/00)[HTML]

Dómur MDE Gadliauskas gegn Litháen dags. 27. maí 2004 (62741/00)[HTML]

Dómur MDE Steno Monti gegn Ítalíu dags. 27. maí 2004 (63833/00)[HTML]

Dómur MDE Rizos og Daskas gegn Grikklandi dags. 27. maí 2004 (65545/01)[HTML]

Dómur MDE Boulougouras gegn Grikklandi dags. 27. maí 2004 (66294/01)[HTML]

Dómur MDE Belaousof o.fl. gegn Grikklandi dags. 27. maí 2004 (66296/01)[HTML]

Dómur MDE Connors gegn Bretlandi dags. 27. maí 2004 (66746/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Licata gegn Ítalíu dags. 27. maí 2004 (32221/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Stift gegn Belgíu dags. 27. maí 2004 (46848/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Binotti gegn Ítalíu dags. 27. maí 2004 (63632/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Ayaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. maí 2004 (11804/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Amassoglou gegn Grikklandi dags. 27. maí 2004 (40775/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Gokdere og Gul gegn Tyrklandi dags. 27. maí 2004 (49655/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Yavuz gegn Tyrklandi dags. 27. maí 2004 (69912/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Ouranio Toxo, Voskopoulos og Vasiliadis gegn Grikklandi dags. 27. maí 2004 (74989/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Der Graaf gegn Hollandi dags. 1. júní 2004 (8704/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Ataman gegn Tyrklandi dags. 1. júní 2004 (47738/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Laukkanen gegn Finnlandi dags. 1. júní 2004 (48910/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Karhuvaara og Kustannusosakeyhtio Iltalehti gegn Finnlandi dags. 1. júní 2004 (53678/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Puolitaival og Pirttiaho gegn Finnlandi dags. 1. júní 2004 (54857/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Selisto gegn Finnlandi dags. 1. júní 2004 (56767/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Buldus gegn Tyrklandi dags. 1. júní 2004 (64741/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Sokolowski gegn Póllandi dags. 1. júní 2004 (75955/01)[HTML]

Dómur MDE Altun gegn Tyrklandi dags. 1. júní 2004 (24561/94)[HTML]

Dómur MDE Urbańczyk gegn Póllandi dags. 1. júní 2004 (33777/96)[HTML]

Dómur MDE Buzatu gegn Rúmeníu dags. 1. júní 2004 (34642/97)[HTML]

Dómur MDE J.-M. F. gegn Frakklandi dags. 1. júní 2004 (42268/98)[HTML]

Dómur MDE Valová, Slezák og Slezák gegn Slóvakíu dags. 1. júní 2004 (44925/98)[HTML]

Dómur MDE Narinen gegn Finnlandi dags. 1. júní 2004 (45027/98)[HTML]

Dómur MDE L. gegn Hollandi dags. 1. júní 2004 (45582/99)[HTML]

Dómur MDE Santoni gegn Frakklandi dags. 1. júní 2004 (49580/99)[HTML]

Dómur MDE Richard-Dubarry gegn Frakklandi dags. 1. júní 2004 (53929/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Dalan gegn Tyrklandi dags. 1. júní 2004 (38585/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ulke gegn Tyrklandi dags. 1. júní 2004 (39437/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Özcelik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 1. júní 2004 (55391/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kilicgedik gegn Tyrklandi dags. 1. júní 2004 (55982/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 1. júní 2004 (57287/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Isik gegn Tyrklandi dags. 1. júní 2004 (62226/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Özata gegn Tyrklandi dags. 3. júní 2004 (19578/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ooo Neste St. Petersburg, Zao Kirishiavtoservice, Ooo Nevskaya Toplivnaya, Zao Transservice, Ooo Faeton, Ooo Ptk-Service gegn Rússlandi dags. 3. júní 2004 (69042/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bernadotte gegn Svíþjóð dags. 3. júní 2004 (69688/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Filatenko gegn Rússlandi dags. 3. júní 2004 (73219/01)[HTML]

Dómur MDE Bati o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. júní 2004 (33097/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yalman o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. júní 2004 (36110/97)[HTML]

Dómur MDE De Jorio gegn Ítalíu dags. 3. júní 2004 (73936/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Cataldo gegn Ítalíu dags. 3. júní 2004 (45656/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Zampieri gegn Ítalíu dags. 3. júní 2004 (58194/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Calheiros Lopes o.fl. gegn le Portúgal dags. 3. júní 2004 (69338/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Binotti (N° 2) gegn Ítalíu dags. 3. júní 2004 (71603/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Belmonte (N° 2) gegn Ítalíu dags. 3. júní 2004 (72665/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Iera Moni Profitou Iliou Thiras gegn Grikklandi dags. 3. júní 2004 (32259/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Afanasyev gegn Úkraínu dags. 8. júní 2004 (38722/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Breierova gegn Tékklandi dags. 8. júní 2004 (57321/00)[HTML]

Dómur MDE Hilda Hafsteinsdóttir gegn Íslandi dags. 8. júní 2004 (40905/98)[HTML]

Dómur MDE Clinique Mozart Sarl gegn Frakklandi dags. 8. júní 2004 (46098/99)[HTML]

Dómur MDE Mutimura gegn Frakklandi dags. 8. júní 2004 (46621/99)[HTML]

Dómur MDE Beaumer gegn Frakklandi dags. 8. júní 2004 (65323/01)[HTML]

Dómur MDE Lechelle gegn Frakklandi dags. 8. júní 2004 (65786/01)[HTML]

Dómur MDE Simon gegn Frakklandi dags. 8. júní 2004 (66053/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Hanusa gegn Tékklandi dags. 8. júní 2004 (57243/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Mařík gegn Tékklandi dags. 8. júní 2004 (73116/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Debono gegn Möltu dags. 10. júní 2004 (34539/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Chernysheva gegn Rússlandi dags. 10. júní 2004 (77062/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Cottin gegn Belgíu dags. 10. júní 2004 (48386/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Vandamme gegn Frakklandi dags. 10. júní 2004 (71386/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Cicekler gegn Tyrklandi dags. 10. júní 2004 (14899/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Nastou o.fl. gegn Grikklandi dags. 10. júní 2004 (16163/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. júní 2004 (47927/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Töre gegn Tyrklandi dags. 10. júní 2004 (50744/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Altosaar gegn Finnlandi dags. 15. júní 2004 (9764/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Manole o.fl. gegn Moldóvu dags. 15. júní 2004 (13936/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Leväaho gegn Finnlandi dags. 15. júní 2004 (49447/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Gorshkov gegn Úkraínu dags. 15. júní 2004 (67531/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Berezovskiy gegn Úkraínu dags. 15. júní 2004 (70908/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Strizhak gegn Úkraínu dags. 15. júní 2004 (72269/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanova gegn Úkraínu dags. 15. júní 2004 (74104/01)[HTML]

Dómur MDE Stepinska gegn Frakklandi dags. 15. júní 2004 (1814/02)[HTML]

Dómur MDE Luntre o.fl. gegn Moldóvu dags. 15. júní 2004 (2916/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pasteli o.fl. gegn Moldóvu dags. 15. júní 2004 (9898/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE G.W. gegn Bretlandi dags. 15. júní 2004 (34155/96)[HTML]

Dómur MDE Le Petit gegn Bretlandi dags. 15. júní 2004 (35574/97)[HTML]

Dómur MDE Thompson gegn Bretlandi dags. 15. júní 2004 (36256/97)[HTML]

Dómur MDE Tamminen gegn Finnlandi dags. 15. júní 2004 (40847/98)[HTML]

Dómur MDE Romlin gegn Svíþjóð dags. 15. júní 2004 (48630/99)[HTML]

Dómur MDE Houfová gegn Tékklandi (nr. 1) dags. 15. júní 2004 (58177/00)[HTML]

Dómur MDE Houfová gegn Tékklandi (nr. 2) dags. 15. júní 2004 (58178/00)[HTML]

Dómur MDE S.C. gegn Bretlandi dags. 15. júní 2004 (60958/00)[HTML]

Dómur MDE Sîrbu o.fl. gegn Moldóvu dags. 15. júní 2004 (73562/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Piekara gegn Póllandi dags. 15. júní 2004 (77741/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Denis gegn Frakklandi dags. 15. júní 2004 (65792/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kambangu gegn Litháen dags. 17. júní 2004 (59619/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuznetsov gegn Rússlandi dags. 17. júní 2004 (73994/01)[HTML]

Dómur MDE Ždanoka gegn Lettlandi dags. 17. júní 2004 (58278/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Salvatore gegn Ítalíu dags. 17. júní 2004 (42285/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Nedyalkov gegn Búlgaríu dags. 17. júní 2004 (44241/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Popov gegn Búlgaríu dags. 17. júní 2004 (48137/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Falletta gegn Ítalíu dags. 17. júní 2004 (70068/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Ovtscharov gegn Þýskalandi dags. 17. júní 2004 (74866/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Turhan gegn Tyrklandi dags. 17. júní 2004 (53648/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Yesilgöz og Firik gegn Tyrklandi dags. 17. júní 2004 (58459/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pachla gegn Póllandi dags. 22. júní 2004 (8812/02)[HTML]

Ákvörðun MDE F. gegn the Bretlandi dags. 22. júní 2004 (17341/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Ndangoya gegn Svíþjóð dags. 22. júní 2004 (17868/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Varga gegn Slóvakíu dags. 22. júní 2004 (47811/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Wirtschafts-Trend Zeitschriften-Gesellschaft Mbh gegn Austurríki dags. 22. júní 2004 (58547/00)[HTML]

Dómur MDE Wesolowski gegn Póllandi dags. 22. júní 2004 (29687/96)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Broniowski gegn Póllandi dags. 22. júní 2004 (31443/96)[HTML]

Dómur MDE Aydin og Yunus gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2004 (32572/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ahmet Koç gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2004 (32580/96)[HTML]

Dómur MDE Sahmo gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2004 (37415/97)[HTML]

Dómur MDE Pavletić gegn Slóvakíu dags. 22. júní 2004 (39359/98)[HTML]

Dómur MDE Leşker Acar gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2004 (39678/98)[HTML]

Dómur MDE Pabla Ky gegn Finnlandi dags. 22. júní 2004 (47221/99)[HTML]

Dómur MDE Leszczyńska gegn Póllandi dags. 22. júní 2004 (47551/99)[HTML]

Dómur MDE Libánský gegn Tékklandi dags. 22. júní 2004 (48446/99)[HTML]

Dómur MDE Tám gegn Slóvakíu dags. 22. júní 2004 (50213/99)[HTML]

Dómur MDE Bartl gegn Tékklandi dags. 22. júní 2004 (50262/99)[HTML]

Dómur MDE Broadhurst gegn Bretlandi dags. 22. júní 2004 (69187/01)[HTML]

Dómur MDE Aziz gegn Kýpur dags. 22. júní 2004 (69949/01)[HTML]

Dómur MDE Pini o.fl. gegn Rúmeníu dags. 22. júní 2004 (78028/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Thibaud gegn Frakklandi dags. 22. júní 2004 (69603/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Arac gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2004 (69037/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Moscow Branch Of The Salvation Army gegn Rússlandi dags. 24. júní 2004 (72881/01)[HTML]

Dómur MDE Freimann gegn Króatíu dags. 24. júní 2004 (5266/02)[HTML]

Dómur MDE A.W. gegn Póllandi dags. 24. júní 2004 (34220/96)[HTML]

Dómur MDE Oner og Cavusoglu gegn Tyrklandi dags. 24. júní 2004 (42559/98)[HTML]

Dómur MDE Murat Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 24. júní 2004 (48992/99)[HTML]

Dómur MDE Frommelt gegn Liechtenstein dags. 24. júní 2004 (49158/99)[HTML]

Dómur MDE Doğan og Keser gegn Tyrklandi dags. 24. júní 2004 (50193/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Kaya o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. júní 2004 (54335/00)[HTML]

Dómur MDE Von Hannover gegn Þýskalandi dags. 24. júní 2004 (59320/00)[HTML]

Dómur MDE Vergos gegn Grikklandi dags. 24. júní 2004 (65501/01)[HTML]

Dómur MDE Jorgić gegn Króatíu dags. 24. júní 2004 (70446/01)[HTML]

Dómur MDE Kresović gegn Króatíu dags. 24. júní 2004 (75545/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Potiri gegn Grikklandi dags. 24. júní 2004 (18375/03)[HTML]

Ákvörðun MDE S.B. og H.T. gegn Tyrklandi dags. 24. júní 2004 (54430/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Bazancir o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. júní 2004 (56002/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zdrojewski gegn Póllandi dags. 29. júní 2004 (1007/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Taheri Kandomabadi gegn Hollandi dags. 29. júní 2004 (6276/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE B og L gegn the Bretlandi dags. 29. júní 2004 (36536/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Lammi gegn Finnlandi dags. 29. júní 2004 (53835/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Neumann gegn Tékklandi dags. 29. júní 2004 (55377/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kanova gegn Slóvakíu dags. 29. júní 2004 (56451/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Harabin gegn Slóvakíu dags. 29. júní 2004 (62584/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Falkovych gegn Úkraínu dags. 29. júní 2004 (64200/00)[HTML]

Dómur MDE Doğan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 29. júní 2004 (8803/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Voytenko gegn Úkraínu dags. 29. júní 2004 (18966/02)[HTML]

Dómur MDE Zeynep Tekin gegn Tyrklandi dags. 29. júní 2004 (41556/98)[HTML]

Dómur MDE Leyla Şahi̇n gegn Tyrklandi dags. 29. júní 2004 (44774/98)[HTML]

Dómur MDE Králíček gegn Tékklandi dags. 29. júní 2004 (50248/99)[HTML]

Dómur MDE Zhovner gegn Úkraínu dags. 29. júní 2004 (56848/00)[HTML]

Dómur MDE Piven gegn Úkraínu dags. 29. júní 2004 (56849/00)[HTML]

Dómur MDE Kastner gegn Ungverjalandi dags. 29. júní 2004 (61568/00)[HTML]

Dómur MDE Volesky gegn Tékklandi dags. 29. júní 2004 (63627/00)[HTML]

Dómur MDE Chauvy o.fl. gegn Frakklandi dags. 29. júní 2004 (64915/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Moreno Gomez gegn l'Spáni dags. 29. júní 2004 (4143/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Florica gegn Rúmeníu dags. 29. júní 2004 (49781/99)[HTML]

Dómur MDE Kovačević gegn Króatíu dags. 1. júlí 2004 (12775/02)[HTML]

Dómur MDE Vito Sante Santoro gegn Ítalíu dags. 1. júlí 2004 (36681/97)[HTML]

Dómur MDE Bakbak gegn Tyrklandi dags. 1. júlí 2004 (39812/98)[HTML]

Dómur MDE Entreprises Robert Delbrassine S.A. gegn Belgíu dags. 1. júlí 2004 (49204/99)[HTML]

Dómur MDE Yesil gegn Tyrklandi dags. 1. júlí 2004 (50249/99)[HTML]

Dómur MDE Walser gegn Frakklandi dags. 1. júlí 2004 (56653/00)[HTML]

Dómur MDE Couillard Maugery gegn Frakklandi dags. 1. júlí 2004 (64796/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kostov gegn Búlgaríu dags. 1. júlí 2004 (45980/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Drakidou gegn Grikklandi dags. 1. júlí 2004 (8838/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Nagy gegn Ungverjalandi dags. 6. júlí 2004 (6437/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Najafi gegn Svíþjóð dags. 6. júlí 2004 (28570/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Katayeva og Katayev gegn Rússlandi dags. 6. júlí 2004 (45550/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ramos Andrade gegn Hollandi dags. 6. júlí 2004 (53675/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Smith gegn Hollandi dags. 6. júlí 2004 (64512/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Mydlowski gegn Tékklandi dags. 6. júlí 2004 (72063/01)[HTML]

Dómur MDE Bocancea o.fl. gegn Moldóvu dags. 6. júlí 2004 (18872/02)[HTML]

Dómur MDE Dondarini gegn San Marínó dags. 6. júlí 2004 (50545/99)[HTML]

Dómur MDE Madonia gegn Ítalíu dags. 6. júlí 2004 (55927/00)[HTML]

Dómur MDE Gobry gegn Frakklandi dags. 6. júlí 2004 (71367/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Draon og Draon gegn Frakklandi dags. 6. júlí 2004 (1513/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Maurice gegn Frakklandi dags. 6. júlí 2004 (11810/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Piss gegn Frakklandi dags. 6. júlí 2004 (46026/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Cucu gegn Rúmeníu dags. 6. júlí 2004 (47966/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kolu gegn Tyrklandi dags. 6. júlí 2004 (35811/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Avci gegn Tyrklandi dags. 6. júlí 2004 (42583/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Singh og Singh gegn Tékklandi dags. 6. júlí 2004 (60538/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Membres De La Congrégation Des Témoins De Jéhovah De Gldani o.fl. gegn Georgíu dags. 6. júlí 2004 (71156/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Chernitsyn gegn Rússlandi dags. 8. júlí 2004 (5964/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Podolskaya gegn Rússlandi dags. 8. júlí 2004 (11626/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Bolat gegn Rússlandi dags. 8. júlí 2004 (14139/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Dawson gegn Írlandi dags. 8. júlí 2004 (21826/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Matko gegn Slóveníu dags. 8. júlí 2004 (43393/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sert gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 2004 (47491/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Malinin gegn Rússlandi dags. 8. júlí 2004 (58391/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Dzelili gegn Þýskalandi dags. 8. júlí 2004 (65745/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Lesar gegn Slóveníu dags. 8. júlí 2004 (66824/01)[HTML]

Dómur MDE Wohlmeyer Bau Gmbh gegn Austurríki dags. 8. júlí 2004 (20077/02)[HTML]

Dómur MDE Vachev gegn Búlgaríu dags. 8. júlí 2004 (42987/98)[HTML]

Dómur MDE Djangozov gegn Búlgaríu dags. 8. júlí 2004 (45950/99)[HTML]

Dómur MDE Pronk gegn Belgíu dags. 8. júlí 2004 (51338/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Vo gegn Frakklandi dags. 8. júlí 2004 (53924/00)[HTML]

Dómur MDE Katsoulis o.fl. gegn Grikklandi dags. 8. júlí 2004 (66742/01)[HTML]

Dómur MDE Lazarou gegn Grikklandi dags. 8. júlí 2004 (66808/01)[HTML]

Dómur MDE Kliafas o.fl. gegn Grikklandi dags. 8. júlí 2004 (66810/01)[HTML]

Dómur MDE Kalkanis gegn Grikklandi dags. 8. júlí 2004 (67591/01)[HTML]

Dómur MDE Bašić gegn Króatíu dags. 8. júlí 2004 (74309/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Libert gegn Belgíu dags. 8. júlí 2004 (44734/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Hurter gegn Sviss dags. 8. júlí 2004 (53146/99)[HTML]

Dómur MDE Karagiannis o.fl. gegn Grikklandi (Revision) dags. 8. júlí 2004 (51354/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Fener Rum Erkek Lisesi Vakfi gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 2004 (34478/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Celik og Yildiz gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 2004 (51479/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Ilaşcu o.fl. gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 8. júlí 2004 (48787/99)[HTML]

Dómur MDE Zarakolu og Belge Uluslararasi Yayincilik gegn Tyrklandi dags. 13. júlí 2004 (26971/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Erkek gegn Tyrklandi dags. 13. júlí 2004 (28637/95)[HTML]

Dómur MDE K. gegn Tyrklandi dags. 13. júlí 2004 (29298/95)[HTML]

Dómur MDE Temel gegn Tyrklandi dags. 13. júlí 2004 (37047/97)[HTML]

Dómur MDE Lisławska gegn Póllandi dags. 13. júlí 2004 (37761/97)[HTML]

Dómur MDE Ciszewski gegn Póllandi dags. 13. júlí 2004 (38668/97)[HTML]

Dómur MDE Beneficio Cappella Paolini gegn San Marínó dags. 13. júlí 2004 (40786/98)[HTML]

Dómur MDE Zuzčák og Zuzčáková gegn Slóvakíu dags. 13. júlí 2004 (48814/99)[HTML]

Dómur MDE Tomková gegn Slóvakíu dags. 13. júlí 2004 (51646/99)[HTML]

Dómur MDE Guzicka gegn Póllandi dags. 13. júlí 2004 (55383/00)[HTML]

Dómur MDE Zynger gegn Póllandi dags. 13. júlí 2004 (66096/01)[HTML]

Dómur MDE Pla og Puncernau gegn Andorra dags. 13. júlí 2004 (69498/01)[HTML]

Dómur MDE Rezette gegn Lúxemborg dags. 13. júlí 2004 (73983/01)[HTML]

Dómur MDE Dorontić gegn Króatíu dags. 15. júlí 2004 (4938/02)[HTML]

Dómur MDE Nastos gegn Grikklandi dags. 15. júlí 2004 (6711/02)[HTML]

Dómur MDE Martić gegn Króatíu dags. 15. júlí 2004 (12815/02)[HTML]

Dómur MDE Theodoropoulos o.fl. gegn Grikklandi dags. 15. júlí 2004 (16696/02)[HTML]

Dómur MDE Pothoulakis gegn Grikklandi dags. 15. júlí 2004 (16771/02)[HTML]

Dómur MDE Vayopoulou gegn Grikklandi dags. 15. júlí 2004 (19431/02)[HTML]

Dómur MDE Patrianakos gegn Grikklandi dags. 15. júlí 2004 (19449/02)[HTML]

Dómur MDE Scordino gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 15. júlí 2004 (36815/97)[HTML]

Dómur MDE Asuman Aydin gegn Tyrklandi dags. 15. júlí 2004 (40261/98)[HTML]

Dómur MDE Örnek og Eren gegn Tyrklandi dags. 15. júlí 2004 (41306/98)[HTML]

Dómur MDE Aksaç gegn Tyrklandi dags. 15. júlí 2004 (41956/98)[HTML]

Dómur MDE Haydar Yildirim o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. júlí 2004 (42920/98)[HTML]

Dómur MDE Houria Abbas gegn Frakklandi dags. 15. júlí 2004 (49532/99)[HTML]

Dómur MDE Karagiannis o.fl. gegn Grikklandi dags. 15. júlí 2004 (51354/99)[HTML]

Dómur MDE Colak gegn Tyrklandi (nr. 1) dags. 15. júlí 2004 (52898/99)[HTML]

Dómur MDE Bednarska gegn Póllandi dags. 15. júlí 2004 (53413/99)[HTML]

Dómur MDE Colak gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 15. júlí 2004 (53530/99)[HTML]

Dómur MDE Nikitin gegn Rússlandi dags. 20. júlí 2004 (50178/99)[HTML]

Dómur MDE Croitoru gegn Moldóvu dags. 20. júlí 2004 (18882/02)[HTML]

Dómur MDE I.R.S. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. júlí 2004 (26338/95)[HTML]

Dómur MDE Radek gegn Póllandi dags. 20. júlí 2004 (30311/02)[HTML]

Dómur MDE Bäck gegn Finnlandi dags. 20. júlí 2004 (37598/97)[HTML]

Dómur MDE K. gegn Ítalíu dags. 20. júlí 2004 (38805/97)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Emin Yüksel gegn Tyrklandi dags. 20. júlí 2004 (40154/98)[HTML]

Dómur MDE Manasson gegn Svíþjóð dags. 20. júlí 2004 (41265/98)[HTML]

Dómur MDE Wróbel gegn Póllandi dags. 20. júlí 2004 (46002/99)[HTML]

Dómur MDE Kreuz gegn Póllandi (nr. 2) dags. 20. júlí 2004 (46245/99)[HTML]

Dómur MDE Balogh gegn Ungverjalandi dags. 20. júlí 2004 (47940/99)[HTML]

Dómur MDE Hrico gegn Slóvakíu dags. 20. júlí 2004 (49418/99)[HTML]

Dómur MDE Absandze gegn Georgíu dags. 20. júlí 2004 (57861/00)[HTML]

Dómur MDE Shmalko gegn Úkraínu dags. 20. júlí 2004 (60750/00)[HTML]

Dómur MDE Carries gegn Frakklandi dags. 20. júlí 2004 (74628/01)[HTML]

Dómur MDE Eastaway gegn Bretlandi dags. 20. júlí 2004 (74976/01)[HTML]

Dómur MDE Muhey Yasar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. júlí 2004 (36973/97)[HTML]

Dómur MDE Elia Srl gegn Ítalíu dags. 22. júlí 2004 (37710/97)[HTML]

Dómur MDE Buffalo S.R.L. In Liquidation gegn Ítalíu dags. 22. júlí 2004 (38746/97)[HTML]

Dómur MDE Hadjikostova gegn Búlgaríu (nr. 2) dags. 22. júlí 2004 (44987/98)[HTML]

Dómur MDE Zhbanov gegn Búlgaríu dags. 22. júlí 2004 (45563/99)[HTML]

Dómur MDE İki̇nci̇soy gegn Tyrklandi dags. 27. júlí 2004 (26144/95)[HTML]

Dómur MDE Golea gegn Rúmeníu dags. 27. júlí 2004 (29973/96)[HTML]

Dómur MDE A.A. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. júlí 2004 (30015/96)[HTML]

Dómur MDE Segal gegn Rúmeníu dags. 27. júlí 2004 (32927/96)[HTML]

Dómur MDE Ağdaş gegn Tyrklandi dags. 27. júlí 2004 (34592/97)[HTML]

Dómur MDE Karakas o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. júlí 2004 (35077/97)[HTML]

Dómur MDE Ağrağ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. júlí 2004 (35982/97)[HTML]

Dómur MDE Çeli̇k gegn Tyrklandi dags. 27. júlí 2004 (41993/98)[HTML]

Dómur MDE Kürkçü gegn Tyrklandi dags. 27. júlí 2004 (43996/98)[HTML]

Dómur MDE Ł. gegn Póllandi dags. 27. júlí 2004 (44189/98)[HTML]

Dómur MDE Adamscy gegn Póllandi dags. 27. júlí 2004 (49975/99)[HTML]

Dómur MDE Bialy gegn Póllandi dags. 27. júlí 2004 (52040/99)[HTML]

Dómur MDE Sidabras og Džiautas gegn Litháen dags. 27. júlí 2004 (55480/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Slimani gegn Frakklandi dags. 27. júlí 2004 (57671/00)[HTML]

Dómur MDE Irey gegn Tyrklandi dags. 27. júlí 2004 (58057/00)[HTML]

Dómur MDE Pfleger gegn Tékklandi dags. 27. júlí 2004 (58116/00)[HTML]

Dómur MDE Romashov gegn Úkraínu dags. 27. júlí 2004 (67534/01)[HTML]

Dómur MDE Şi̇ri̇n Yilmaz [1] gegn Tyrklandi dags. 29. júlí 2004 (35875/97)[HTML]

Dómur MDE Scordino gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 29. júlí 2004 (36813/97)[HTML]

Dómur MDE Mcmullen gegn Írlandi dags. 29. júlí 2004 (42297/98)[HTML]

Dómur MDE Okutan gegn Tyrklandi dags. 29. júlí 2004 (43995/98)[HTML]

Dómur MDE Čevizović gegn Þýskalandi dags. 29. júlí 2004 (49746/99)[HTML]

Dómur MDE Rouard gegn Belgíu dags. 29. júlí 2004 (52230/99)[HTML]

Dómur MDE Roobaert gegn Belgíu dags. 29. júlí 2004 (52231/99)[HTML]

Dómur MDE Gb-Unic (I) gegn Belgíu dags. 29. júlí 2004 (52303/99)[HTML]

Dómur MDE Gb-Unic (Ii) gegn Belgíu dags. 29. júlí 2004 (52304/99)[HTML]

Dómur MDE Franjulien gegn Belgíu dags. 29. júlí 2004 (52950/99)[HTML]

Dómur MDE Mora Do Vale o.fl. gegn Portúgal dags. 29. júlí 2004 (53468/99)[HTML]

Dómur MDE O’Reilly o.fl. gegn Írlandi dags. 29. júlí 2004 (54725/00)[HTML]

Dómur MDE Caloglu gegn Tyrklandi dags. 29. júlí 2004 (55812/00)[HTML]

Dómur MDE İprahim Ülger gegn Tyrklandi dags. 29. júlí 2004 (57250/00)[HTML]

Dómur MDE Blečić gegn Króatíu dags. 29. júlí 2004 (59532/00)[HTML]

Dómur MDE San Leonard Band Club gegn Möltu dags. 29. júlí 2004 (77562/01)[HTML]

Dómur MDE Süleyman Yildirim gegn Tyrklandi a dags. 29. júlí 2004 (40518/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Alekseyev gegn Eistlandi dags. 24. ágúst 2004 (3513/02)[HTML]

Ákvörðun MDE P.M. gegn Bretlandi dags. 24. ágúst 2004 (6638/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Majewski gegn Póllandi dags. 24. ágúst 2004 (52690/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Nilsson gegn Svíþjóð dags. 24. ágúst 2004 (61078/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Blucher gegn Tékklandi dags. 24. ágúst 2004 (58580/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Udovik gegn Tékklandi dags. 24. ágúst 2004 (59219/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Johans gegn Finnlandi dags. 31. ágúst 2004 (410/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Taal gegn Eistlandi dags. 31. ágúst 2004 (13249/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Wirtschafts-Trend Zeitschriften-Verlagsges. Mbh gegn Austurríki (nr. 3) dags. 31. ágúst 2004 (15653/02)[HTML]

Ákvörðun MDE A.B. gegn Svíþjóð dags. 31. ágúst 2004 (24697/04)[HTML]

Ákvörðun MDE C. og D. og S. o.fl. gegn Bretlandi dags. 31. ágúst 2004 (34407/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE F. gegn Bretlandi dags. 31. ágúst 2004 (36812/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Mackova gegn Slóvakíu dags. 31. ágúst 2004 (51543/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Vargova gegn Slóvakíu dags. 31. ágúst 2004 (52555/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Toimi gegn Svíþjóð dags. 31. ágúst 2004 (55164/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Roman og Hogea gegn Rúmeníu dags. 31. ágúst 2004 (62959/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Wirtschafts-Trend Zeitschriften-Verlagsges. Mbh gegn Austurríki (nr. 2) dags. 31. ágúst 2004 (66298/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Tupikin gegn Rússlandi dags. 2. september 2004 (2283/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Minicozzi gegn Ítalíu dags. 2. september 2004 (7774/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Viola o.fl. gegn Ítalíu dags. 2. september 2004 (7842/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Boskoski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 2. september 2004 (11676/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Calicchio og Urriolabeitia gegn Ítalíu dags. 2. september 2004 (17175/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Pernici gegn Ítalíu dags. 2. september 2004 (20662/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Jerino' Giuseppe gegn Ítalíu dags. 2. september 2004 (27549/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kimmel gegn Ítalíu dags. 2. september 2004 (32823/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Martellacci gegn Ítalíu dags. 2. september 2004 (33447/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sarac gegn Tyrklandi dags. 2. september 2004 (35841/97)[HTML]

Ákvörðun MDE W.P. o.fl. gegn Póllandi dags. 2. september 2004 (42264/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rosenzweig og Bonded Warehouses Ltd gegn Póllandi dags. 2. september 2004 (51728/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Durgov gegn Búlgaríu dags. 2. september 2004 (54006/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Elli Poluhas Dodsbo gegn Svíþjóð dags. 2. september 2004 (61564/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Hofbauer gegn Austurríki dags. 2. september 2004 (68087/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Mathieu gegn Frakklandi dags. 2. september 2004 (68673/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Rapacciuolo gegn Ítalíu dags. 2. september 2004 (76024/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Hun gegn Tyrklandi dags. 2. september 2004 (5142/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Eren gegn Tyrklandi dags. 2. september 2004 (8062/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Kucuk gegn Tyrklandi dags. 2. september 2004 (21784/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Egilmez gegn Tyrklandi dags. 2. september 2004 (21798/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Gehre gegn Grikklandi dags. 2. september 2004 (35294/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sychev gegn Úkraínu dags. 7. september 2004 (4773/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Haioun gegn Frakklandi dags. 7. september 2004 (21297/03)[HTML]

Ákvörðun MDE R.P. og J.P. gegn Póllandi dags. 7. september 2004 (33179/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sirancova gegn Slóvakíu dags. 7. september 2004 (62216/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Haioun gegn Frakklandi dags. 7. september 2004 (70749/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Horvathova gegn Slóvakíu dags. 7. september 2004 (74456/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Eurofinacom gegn Frakklandi [Extraits] dags. 7. september 2004 (58753/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Emek Partisi og Senol gegn Tyrklandi dags. 7. september 2004 (39434/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Aslan og Aslan gegn Tyrklandi dags. 7. september 2004 (57908/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuznetsov o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. september 2004 (184/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Stoichkov gegn Búlgaríu dags. 9. september 2004 (9808/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Guliyev og Ramazanov gegn Aserbaísjan dags. 9. september 2004 (34553/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Mihailova gegn Búlgaríu dags. 9. september 2004 (35978/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Umo Ilinden og Ivanov gegn Búlgaríu dags. 9. september 2004 (44079/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 9. september 2004 (46336/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Toeva gegn Búlgaríu dags. 9. september 2004 (53329/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Rokhlina gegn Rússlandi dags. 9. september 2004 (54071/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Umo Ilinden - Pirin & Others gegn Búlgaríu dags. 9. september 2004 (59489/00)[HTML]

Ákvörðun MDE United Macedonian Organisation Ilinden o.fl. gegn Búlgaríu dags. 9. september 2004 (59491/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Esen gegn Tyrklandi dags. 9. september 2004 (49048/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ertan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. september 2004 (57898/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Virolainen gegn Finnlandi dags. 14. september 2004 (29172/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Rahotchi gegn Moldóvu dags. 14. september 2004 (31927/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Frunze gegn Moldóvu dags. 14. september 2004 (42308/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Authouart gegn Frakklandi dags. 14. september 2004 (45338/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Constantin gegn Rúmeníu dags. 14. september 2004 (49145/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sezen gegn Hollandi dags. 14. september 2004 (50252/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Rodrigues Da Silva og Hoogkamer gegn Hollandi dags. 14. september 2004 (50435/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Krasniki gegn Tékklandi dags. 14. september 2004 (51277/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Olah gegn Ungverjalandi dags. 14. september 2004 (56558/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Rusatommet Ltd gegn Rússlandi dags. 14. september 2004 (61651/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kajas gegn Finnlandi dags. 14. september 2004 (64436/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaisti gegn Finnlandi dags. 14. september 2004 (70313/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Galus og Cigankova gegn Tékklandi dags. 14. september 2004 (76157/01)[HTML]

Dómur MDE Ţîmbal gegn Moldóvu dags. 14. september 2004 (22970/02)[HTML]

Dómur MDE Frödinge Grus & Åkeri Ab gegn Svíþjóð dags. 14. september 2004 (44830/98)[HTML]

Dómur MDE Hellborg gegn Svíþjóð dags. 14. september 2004 (45275/99)[HTML]

Dómur MDE Nagy o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 14. september 2004 (61530/00)[HTML]

Dómur MDE Marszał gegn Póllandi dags. 14. september 2004 (63391/00)[HTML]

Dómur MDE Subiali gegn Frakklandi dags. 14. september 2004 (65372/01)[HTML]

Dómur MDE Maugee gegn Frakklandi dags. 14. september 2004 (65902/01)[HTML]

Dómur MDE Storck gegn Frakklandi dags. 14. september 2004 (73804/01)[HTML]

Dómur MDE Paterová gegn Tékklandi dags. 14. september 2004 (76250/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kessler gegn Sviss dags. 14. september 2004 (56933/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Parchanski gegn Tékklandi dags. 14. september 2004 (7356/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Polach gegn Tékklandi dags. 14. september 2004 (15377/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kopacikova og Mrazkova gegn Tékklandi dags. 14. september 2004 (52876/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Guimaraes gegn Portúgal dags. 16. september 2004 (10565/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Nurmagomedov gegn Rússlandi dags. 16. september 2004 (30138/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ledyayeva gegn Rússlandi dags. 16. september 2004 (53157/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bartik gegn Rússlandi dags. 16. september 2004 (55565/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Rytsarev gegn Rússlandi dags. 16. september 2004 (63332/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Grasser gegn Þýskalandi dags. 16. september 2004 (66491/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Urbino Rodrigues gegn Portúgal dags. 16. september 2004 (75088/01)[HTML]

Ákvörðun MDE M.G. gegn Þýskalandi dags. 16. september 2004 (11103/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Ratajczyk gegn Póllandi dags. 21. september 2004 (11215/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Leger gegn Frakklandi dags. 21. september 2004 (19324/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Bello gegn Svíþjóð dags. 21. september 2004 (32213/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Carabulea gegn Rúmeníu dags. 21. september 2004 (45661/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Z.M. og K.P. gegn Slóvakíu dags. 21. september 2004 (50232/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Carstea og Grecu gegn Rúmeníu dags. 21. september 2004 (56326/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Abeberry gegn Frakklandi dags. 21. september 2004 (58729/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Federation Nationale Familles De France gegn Frakklandi dags. 21. september 2004 (63026/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Colombani, Francillon og Le Monde gegn Frakklandi dags. 21. september 2004 (64014/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Tudorache gegn Rúmeníu dags. 21. september 2004 (78048/01)[HTML]

Dómur MDE Kuśmierek gegn Póllandi dags. 21. september 2004 (10675/02)[HTML]

Dómur MDE Stoicescu gegn Rúmeníu dags. 21. september 2004 (31551/96)[HTML]

Dómur MDE Związek Nauczycielstwa Polskiego gegn Póllandi dags. 21. september 2004 (42049/98)[HTML]

Dómur MDE Romanow gegn Póllandi dags. 21. september 2004 (45299/99)[HTML]

Dómur MDE Kusiak gegn Póllandi dags. 21. september 2004 (50424/99)[HTML]

Dómur MDE Helene Maignant gegn Frakklandi dags. 21. september 2004 (54618/00)[HTML]

Dómur MDE Fojcik gegn Póllandi dags. 21. september 2004 (57670/00)[HTML]

Dómur MDE Korbel gegn Póllandi dags. 21. september 2004 (57672/00)[HTML]

Dómur MDE Janas gegn Póllandi dags. 21. september 2004 (61454/00)[HTML]

Dómur MDE Santambrogio gegn Ítalíu dags. 21. september 2004 (61945/00)[HTML]

Dómur MDE Schirmer gegn Póllandi dags. 21. september 2004 (68880/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Penc gegn Tékklandi dags. 21. september 2004 (54421/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Glaser gegn Tékklandi dags. 21. september 2004 (55179/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Taiani gegn Ítalíu dags. 23. september 2004 (3638/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Taiani og Taiani gegn Ítalíu dags. 23. september 2004 (3641/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Francesca gegn Ítalíu dags. 23. september 2004 (3643/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Francesca gegn Ítalíu dags. 23. september 2004 (3647/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Chiumiento gegn Ítalíu dags. 23. september 2004 (3649/02)[HTML]

Ákvörðun MDE La Frazia gegn Ítalíu dags. 23. september 2004 (3653/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Marrone gegn Ítalíu dags. 23. september 2004 (3656/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciaramella gegn Ítalíu dags. 23. september 2004 (6597/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Moretti gegn Ítalíu dags. 23. september 2004 (10399/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Pantuso gegn Ítalíu dags. 23. september 2004 (21120/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Bova gegn Ítalíu dags. 23. september 2004 (25513/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ziccardi gegn Ítalíu dags. 23. september 2004 (27394/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sannio Legno S.R.L. og De Gennaro gegn Ítalíu dags. 23. september 2004 (27511/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Vertucci gegn Ítalíu dags. 23. september 2004 (29871/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Banekovic gegn Króatíu dags. 23. september 2004 (41730/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Picaro gegn Ítalíu dags. 23. september 2004 (42644/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Gallico gegn Ítalíu dags. 23. september 2004 (53723/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Pilla gegn Ítalíu dags. 23. september 2004 (64088/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Enea gegn Ítalíu dags. 23. september 2004 (74912/01)[HTML]

Dómur MDE Agathos o.fl. gegn Grikklandi dags. 23. september 2004 (19841/02)[HTML]

Dómur MDE Feri̇dun Yazar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. september 2004 (42713/98)[HTML]

Dómur MDE Dimitrov gegn Búlgaríu dags. 23. september 2004 (47829/99)[HTML]

Dómur MDE Rachevi gegn Búlgaríu dags. 23. september 2004 (47877/99)[HTML]

Dómur MDE Osmanov og Yuseinov gegn Búlgaríu dags. 23. september 2004 (54178/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yemanakova gegn Rússlandi dags. 23. september 2004 (60408/00)[HTML]

Dómur MDE Kotsaridis gegn Grikklandi dags. 23. september 2004 (71498/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kapsalis og Nima-Kapsali gegn Grikklandi dags. 23. september 2004 (20937/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Demi̇r og Baykara gegn Tyrklandi dags. 23. september 2004 (34503/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayrak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. september 2004 (42771/98)[HTML]

Ákvörðun MDE İzmi̇r Savaş Karşitlari Derneği o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. september 2004 (46257/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Öz gegn Tyrklandi dags. 23. september 2004 (49346/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Tas gegn Tyrklandi dags. 23. september 2004 (62877/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Turhan gegn Tyrklandi dags. 28. september 2004 (48176/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Düzgören gegn Tyrklandi dags. 28. september 2004 (56827/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Maszni gegn Rúmeníu dags. 28. september 2004 (59892/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Sulva gegn Slóvakíu dags. 28. september 2004 (60233/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Wasilewski gegn Póllandi dags. 28. september 2004 (63905/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Krokstäde gegn Svíþjóð dags. 28. september 2004 (63916/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Estok gegn Slóvakíu dags. 28. september 2004 (63994/00)[HTML]

Dómur MDE Durasik gegn Póllandi dags. 28. september 2004 (6735/03)[HTML]

Dómur MDE Iżykowska gegn Póllandi dags. 28. september 2004 (7530/02)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Kopecký gegn Slóvakíu dags. 28. september 2004 (44912/98)[HTML]

Dómur MDE Sabou og Pircalab gegn Rúmeníu dags. 28. september 2004 (46572/99)[HTML]

Dómur MDE Loiseau gegn Frakklandi dags. 28. september 2004 (46809/99)[HTML]

Dómur MDE Marschner gegn Frakklandi dags. 28. september 2004 (51360/99)[HTML]

Dómur MDE Koblański gegn Póllandi dags. 28. september 2004 (59445/00)[HTML]

Dómur MDE Pieniążek gegn Póllandi dags. 28. september 2004 (62179/00)[HTML]

Dómur MDE Ostrowski gegn Póllandi dags. 28. september 2004 (63389/00)[HTML]

Dómur MDE Król gegn Póllandi dags. 28. september 2004 (65017/01)[HTML]

Dómur MDE Renovit Építőipari Kft gegn Ungverjalandi dags. 28. september 2004 (65058/01)[HTML]

Dómur MDE Mátyás gegn Ungverjalandi dags. 28. september 2004 (66020/01)[HTML]

Dómur MDE Tamás Kovács gegn Ungverjalandi dags. 28. september 2004 (67660/01)[HTML]

Dómur MDE Zys-Kowalski o.fl. gegn Póllandi dags. 28. september 2004 (70213/01)[HTML]

Dómur MDE Watt gegn Frakklandi dags. 28. september 2004 (71377/01)[HTML]

Dómur MDE Jastrzębska gegn Póllandi dags. 28. september 2004 (72048/01)[HTML]

Dómur MDE Kellner gegn Ungverjalandi dags. 28. september 2004 (73413/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kilicoglu gegn Tyrklandi dags. 28. september 2004 (41136/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaplan gegn Tyrklandi dags. 28. september 2004 (56566/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Exel gegn Tékklandi dags. 28. september 2004 (48962/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Chadimova gegn Tékklandi dags. 28. september 2004 (50073/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Andreadis gegn Grikklandi dags. 30. september 2004 (402/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Mezan gegn Slóveníu dags. 30. september 2004 (27102/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sumbatyan og Sumbatyan gegn Rússlandi dags. 30. september 2004 (35986/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Brajkovic gegn Slóveníu dags. 30. september 2004 (37362/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Antunes Rocha gegn Portúgal dags. 30. september 2004 (64330/01)[HTML]

Dómur MDE Kuibishev gegn Búlgaríu dags. 30. september 2004 (39271/98)[HTML]

Dómur MDE Mancheva gegn Búlgaríu dags. 30. september 2004 (39609/98)[HTML]

Dómur MDE Murat Kiliç gegn Tyrklandi dags. 30. september 2004 (40498/98)[HTML]

Dómur MDE Nikolova gegn Búlgaríu (nr. 2) dags. 30. september 2004 (40896/98)[HTML]

Dómur MDE Zaprianov gegn Búlgaríu dags. 30. september 2004 (41171/98)[HTML]

Dómur MDE Pramov gegn Búlgaríu dags. 30. september 2004 (42986/98)[HTML]

Dómur MDE Krastanov gegn Búlgaríu dags. 30. september 2004 (50222/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Glykantzi gegn Grikklandi dags. 30. september 2004 (17367/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Iliopoulou gegn Grikklandi dags. 30. september 2004 (19010/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrakopoulou gegn Grikklandi dags. 30. september 2004 (23025/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Koutrouba gegn Grikklandi dags. 30. september 2004 (27302/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Morley gegn Bretlandi dags. 5. október 2004 (16084/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Tanguner og Tanguner gegn Tyrklandi dags. 5. október 2004 (36218/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Yavuz gegn Tyrklandi dags. 5. október 2004 (47043/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Vrabec gegn Slóvakíu dags. 5. október 2004 (64033/00)[HTML]

Dómur MDE Dudek gegn Póllandi dags. 5. október 2004 (2560/02)[HTML]

Dómur MDE Caille gegn Frakklandi dags. 5. október 2004 (3455/02)[HTML]

Dómur MDE Móder gegn Ungverjalandi dags. 5. október 2004 (4395/02)[HTML]

Dómur MDE Kútfalvi gegn Ungverjalandi dags. 5. október 2004 (4853/02)[HTML]

Dómur MDE Onnikian gegn Frakklandi dags. 5. október 2004 (15816/02)[HTML]

Dómur MDE Molnár gegn Ungverjalandi dags. 5. október 2004 (22592/02)[HTML]

Dómur MDE Reisse gegn Frakklandi dags. 5. október 2004 (24051/02)[HTML]

Dómur MDE Nowak gegn Póllandi dags. 5. október 2004 (27833/02)[HTML]

Dómur MDE Mitre gegn Frakklandi dags. 5. október 2004 (44010/02)[HTML]

Dómur MDE H.L. gegn Bretlandi dags. 5. október 2004 (45508/99)[HTML]

Dómur MDE Barbu Anghelescu gegn Rúmeníu dags. 5. október 2004 (46430/99)[HTML]

Dómur MDE Blondet gegn Frakklandi dags. 5. október 2004 (49451/99)[HTML]

Dómur MDE Falęcka gegn Póllandi dags. 5. október 2004 (52524/99)[HTML]

Dómur MDE Malinowska-Biedrzycka gegn Póllandi dags. 5. október 2004 (63390/00)[HTML]

Dómur MDE Kuśmierkowski gegn Póllandi dags. 5. október 2004 (63442/00)[HTML]

Dómur MDE Sikora gegn Póllandi dags. 5. október 2004 (64764/01)[HTML]

Dómur MDE Presidential Party Of Mordovia gegn Rússlandi dags. 5. október 2004 (65659/01)[HTML]

Dómur MDE Przygodzki gegn Póllandi dags. 5. október 2004 (65719/01)[HTML]

Dómur MDE Kruk gegn Póllandi dags. 5. október 2004 (67690/01)[HTML]

Dómur MDE Rey o.fl. gegn Frakklandi dags. 5. október 2004 (68406/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dala gegn Ungverjalandi dags. 5. október 2004 (71096/01)[HTML]

Dómur MDE Lizut-Skwarek gegn Póllandi dags. 5. október 2004 (71625/01)[HTML]

Dómur MDE Hradecký gegn Tékklandi dags. 5. október 2004 (76802/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Demir gegn Tyrklandi dags. 5. október 2004 (39210/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Imret gegn Tyrklandi dags. 5. október 2004 (42572/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mordeniz gegn Tyrklandi dags. 5. október 2004 (49160/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Páleník gegn Tékklandi dags. 5. október 2004 (64737/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Coruh gegn Tyrklandi dags. 7. október 2004 (47574/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Paturel gegn Frakklandi dags. 7. október 2004 (54968/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Polyakov gegn Rússlandi dags. 7. október 2004 (61874/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Mikheyev gegn Rússlandi dags. 7. október 2004 (77617/01)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Bülent Yilmaz og Şahi̇n Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 7. október 2004 (42552/98)[HTML]

Dómur MDE Vatan gegn Rússlandi dags. 7. október 2004 (47978/99)[HTML]

Dómur MDE Ugur o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. október 2004 (49690/99)[HTML]

Dómur MDE Kartal Makina Sanayi Ve Ticaret Koll. Sti. gegn Tyrklandi (nr. 1) dags. 7. október 2004 (49698/99)[HTML]

Dómur MDE Kapucu gegn Tyrklandi dags. 7. október 2004 (49718/99)[HTML]

Dómur MDE Verep gegn Tyrklandi dags. 7. október 2004 (49751/99)[HTML]

Dómur MDE Onk o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. október 2004 (49762/99)[HTML]

Dómur MDE Kocyigit og Uzuner gegn Tyrklandi dags. 7. október 2004 (49923/99)[HTML]

Dómur MDE Kartal Makina Sanayi Ve Ticaret Koll. Sti. gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 7. október 2004 (50011/99)[HTML]

Dómur MDE Secenler Kaucuk Ve Plastik San. Ve Tic. A.S. gegn Tyrklandi dags. 7. október 2004 (50042/99)[HTML]

Dómur MDE Cebi gegn Tyrklandi dags. 7. október 2004 (50728/99)[HTML]

Dómur MDE Yurtkuran o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. október 2004 (50730/99)[HTML]

Dómur MDE Çi̇ftçi̇ gegn Tyrklandi dags. 7. október 2004 (50732/99)[HTML]

Dómur MDE Gurkan og Aktan gegn Tyrklandi dags. 7. október 2004 (50741/99)[HTML]

Dómur MDE Velioglu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. október 2004 (51481/99)[HTML]

Dómur MDE Demir o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. október 2004 (51482/99)[HTML]

Dómur MDE Yazar gegn Tyrklandi dags. 7. október 2004 (51483/99)[HTML]

Dómur MDE Turan gegn Tyrklandi dags. 7. október 2004 (51485/99)[HTML]

Dómur MDE Telli o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. október 2004 (51488/99)[HTML]

Dómur MDE Poleshchuk gegn Rússlandi dags. 7. október 2004 (60776/00)[HTML]

Dómur MDE Baumann gegn Austurríki dags. 7. október 2004 (76809/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Dragan o.fl. gegn Þýskalandi dags. 7. október 2004 (33743/03)[HTML]

Dómur MDE Kjartan Ásmundsson gegn Íslandi dags. 12. október 2004 (60669/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Beale gegn Bretlandi dags. 12. október 2004 (16743/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Bota gegn Rúmeníu dags. 12. október 2004 (24057/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Liton gegn Svíþjóð dags. 12. október 2004 (28320/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Gomes gegn Svíþjóð dags. 12. október 2004 (34566/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Stangu og Scutelnicu gegn Rúmeníu dags. 12. október 2004 (53899/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Farcas o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. október 2004 (67020/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Reinprecht gegn Austurríki dags. 12. október 2004 (67175/01)[HTML]

Dómur MDE Bursuc gegn Rúmeníu dags. 12. október 2004 (42066/98)[HTML]

Dómur MDE Chesnay gegn Frakklandi dags. 12. október 2004 (56588/00)[HTML]

Dómur MDE Casalta gegn Frakklandi dags. 12. október 2004 (58906/00)[HTML]

Dómur MDE Lafaysse gegn Frakklandi dags. 12. október 2004 (63059/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Turek gegn Tékklandi dags. 12. október 2004 (73403/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Hegnar og Periscopus As gegn Noregi dags. 14. október 2004 (38638/02)[HTML]

Dómur MDE Rodopoulos gegn Grikklandi dags. 14. október 2004 (11800/02)[HTML]

Dómur MDE Velliou gegn Grikklandi dags. 14. október 2004 (20177/02)[HTML]

Dómur MDE Ospina Vargas gegn Ítalíu dags. 14. október 2004 (40750/98)[HTML]

Dómur MDE Yanikoğlu gegn Tyrklandi dags. 14. október 2004 (46284/99)[HTML]

Dómur MDE Durmaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. október 2004 (46506/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Andersson o.fl. gegn Svíþjóð dags. 14. október 2004 (49297/99)[HTML]

Dómur MDE Nordica Leasing S.P.A. gegn Ítalíu dags. 14. október 2004 (51739/99)[HTML]

Dómur MDE Ettore Caracciolo gegn Ítalíu dags. 14. október 2004 (52081/99)[HTML]

Dómur MDE Assymomitis gegn Grikklandi dags. 14. október 2004 (67629/01)[HTML]

Dómur MDE Pedersen og Pedersen gegn Danmörku dags. 14. október 2004 (68693/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Harder-Herken gegn Þýskalandi dags. 14. október 2004 (45584/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Bogulak gegn Póllandi dags. 19. október 2004 (33866/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Stukalova gegn Rússlandi dags. 19. október 2004 (58292/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Vetter gegn Frakklandi dags. 19. október 2004 (59842/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Tuquabo-Tekle o.fl. gegn Hollandi dags. 19. október 2004 (60665/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Karpov gegn Rússlandi dags. 19. október 2004 (65106/01)[HTML]

Ákvörðun MDE M.B. gegn Frakklandi dags. 19. október 2004 (65935/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Dubjakova gegn Slóvakíu dags. 19. október 2004 (67299/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Danilenkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. október 2004 (67336/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Lastuvkova og Mrazek gegn Tékklandi dags. 19. október 2004 (72059/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Yakovlev gegn Rússlandi dags. 19. október 2004 (72701/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Siddik Aslan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. október 2004 (75307/01)[HTML]

Dómur MDE Melnychenko gegn Úkraínu dags. 19. október 2004 (17707/02)[HTML]

Dómur MDE Varli o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. október 2004 (38586/97)[HTML]

Dómur MDE Yorgiyadis gegn Tyrklandi dags. 19. október 2004 (48057/99)[HTML]

Dómur MDE Lipowicz gegn Póllandi dags. 19. október 2004 (57467/00)[HTML]

Dómur MDE Makhfi gegn Frakklandi dags. 19. október 2004 (59335/00)[HTML]

Dómur MDE Mejer og Jałoszyńska gegn Póllandi dags. 19. október 2004 (62109/00)[HTML]

Dómur MDE Jahnova gegn Tékklandi dags. 19. október 2004 (66448/01)[HTML]

Dómur MDE R.P.D. gegn Póllandi dags. 19. október 2004 (77681/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Noyan Tapan Ltd gegn Armeníu dags. 21. október 2004 (37784/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Wiensztal gegn Póllandi dags. 21. október 2004 (43748/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Karakullukcu gegn Tyrklandi dags. 21. október 2004 (49275/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Barcellona gegn Ítalíu dags. 21. október 2004 (67182/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Reigado Ramos gegn Portúgal dags. 21. október 2004 (73229/01)[HTML]

Dómur MDE Klajić gegn Króatíu dags. 21. október 2004 (3745/02)[HTML]

Dómur MDE Marković gegn Króatíu dags. 21. október 2004 (4469/02)[HTML]

Dómur MDE Marinković gegn Króatíu dags. 21. október 2004 (9138/02)[HTML]

Dómur MDE Bulat gegn Króatíu dags. 21. október 2004 (10438/02)[HTML]

Dómur MDE Grubišić gegn Króatíu dags. 21. október 2004 (15112/02)[HTML]

Dómur MDE Bubaš gegn Króatíu dags. 21. október 2004 (15308/02)[HTML]

Dómur MDE Bettina Malek gegn Austurríki dags. 21. október 2004 (16174/02)[HTML]

Dómur MDE Bi̇nbay gegn Tyrklandi dags. 21. október 2004 (24922/94)[HTML]

Dómur MDE Doğaner gegn Tyrklandi dags. 21. október 2004 (49283/99)[HTML]

Dómur MDE Ullrich gegn Austurríki dags. 21. október 2004 (66956/01)[HTML]

Dómur MDE Woditschka og Wilfling gegn Austurríki dags. 21. október 2004 (69756/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gialamas gegn Grikklandi dags. 21. október 2004 (70314/01)[HTML]

Dómur MDE Crnojević gegn Króatíu dags. 21. október 2004 (71614/01)[HTML]

Dómur MDE Varićak gegn Króatíu dags. 21. október 2004 (78008/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kucuk gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 21. október 2004 (56004/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaftailova gegn Lettlandi dags. 21. október 2004 (59643/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kornakovs gegn Lettlandi dags. 21. október 2004 (61005/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Moisejevs gegn Lettlandi dags. 21. október 2004 (64846/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Krupss gegn Lettlandi dags. 21. október 2004 (67986/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Jurjevs gegn Lettlandi dags. 21. október 2004 (70923/01)[HTML]

Ákvörðun MDE K. gegn Lettlandi dags. 21. október 2004 (71225/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Pockajevs gegn Lettlandi dags. 21. október 2004 (76774/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Hamalainen o.fl. gegn Finnlandi dags. 26. október 2004 (351/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Brown gegn Bretlandi dags. 26. október 2004 (968/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Wignall gegn Bretlandi dags. 26. október 2004 (3079/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Miedzyzakladowa Spoldzielnia Mieszkaniowa "Warszawscy Budowlani" gegn Póllandi dags. 26. október 2004 (13990/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Folgerø o.fl. gegn Noregi dags. 26. október 2004 (15472/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Silva Monteiro Martins Ribeiro gegn Portúgal dags. 26. október 2004 (16471/02)[HTML]

Ákvörðun MDE B. gegn Svíþjóð dags. 26. október 2004 (16578/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Puolakka gegn Finnlandi dags. 26. október 2004 (18363/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Csoszanszki gegn Svíþjóð dags. 26. október 2004 (22318/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Szabo gegn Svíþjóð dags. 26. október 2004 (28578/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Dogan gegn Tyrklandi dags. 26. október 2004 (50165/99)[HTML]

Ákvörðun MDE L.R. og L.R. Senior gegn Slóvakíu dags. 26. október 2004 (52443/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ekenler gegn Tyrklandi dags. 26. október 2004 (52516/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Jalloh gegn Þýskalandi dags. 26. október 2004 (54810/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Storck gegn Þýskalandi dags. 26. október 2004 (61603/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Syndicat National Des Professionnels Des Procedures Collectives gegn Frakklandi dags. 26. október 2004 (70387/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Berkouche gegn Frakklandi dags. 26. október 2004 (71047/01)[HTML]

Dómur MDE Terazzi S.R.L. gegn Ítalíu dags. 26. október 2004 (27265/95)[HTML]

Dómur MDE Çaçan gegn Tyrklandi dags. 26. október 2004 (33646/96)[HTML]

Dómur MDE Doner gegn Tyrklandi dags. 26. október 2004 (34498/97)[HTML]

Dómur MDE Ab Kurt Kellermann gegn Svíþjóð dags. 26. október 2004 (41579/98)[HTML]

Dómur MDE Çeli̇k og İmret gegn Tyrklandi dags. 26. október 2004 (44093/98)[HTML]

Dómur MDE Miller gegn Bretlandi dags. 26. október 2004 (45825/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Konečný gegn Tékklandi dags. 26. október 2004 (47269/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Wiatrzyk gegn Póllandi dags. 26. október 2004 (52074/99)[HTML]

Dómur MDE Koliha gegn Tékklandi dags. 26. október 2004 (52863/99)[HTML]

Dómur MDE Hutten gegn Hollandi dags. 26. október 2004 (56698/00)[HTML]

Dómur MDE Fackelman Cr, Spol. S R.O. gegn Tékklandi dags. 26. október 2004 (65192/01)[HTML]

Dómur MDE Jírů gegn Tékklandi dags. 26. október 2004 (65195/01)[HTML]

Dómur MDE Rajnai gegn Ungverjalandi dags. 26. október 2004 (73369/01)[HTML]

Dómur MDE Pištorová gegn Tékklandi dags. 26. október 2004 (73578/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Edwards og Lewis gegn Bretlandi dags. 27. október 2004 (39647/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bocellari og Rizza gegn Ítalíu dags. 28. október 2004 (399/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Balzarini og 435 Autres gegn Ítalíu dags. 28. október 2004 (3717/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Church Of Scientology Moscow o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. október 2004 (18147/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Grinberg gegn Rússlandi dags. 28. október 2004 (23472/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Raffaelli gegn Ítalíu dags. 28. október 2004 (26010/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Vanpraet gegn Belgíu dags. 28. október 2004 (47153/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Nakhmanovich gegn Rússlandi dags. 28. október 2004 (55669/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Cento gegn Ítalíu dags. 28. október 2004 (72323/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Paolello gegn Ítalíu dags. 28. október 2004 (75372/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Giani gegn Ítalíu dags. 28. október 2004 (77633/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Zappia gegn Ítalíu dags. 28. október 2004 (77744/01)[HTML]

Dómur MDE Dragović gegn Króatíu dags. 28. október 2004 (5705/02)[HTML]

Dómur MDE Neshev gegn Búlgaríu dags. 28. október 2004 (40897/98)[HTML]

Dómur MDE Riza Di̇nç gegn Tyrklandi dags. 28. október 2004 (42437/98)[HTML]

Dómur MDE Paszkowski gegn Póllandi dags. 28. október 2004 (42643/98)[HTML]

Dómur MDE Epözdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 28. október 2004 (43926/98)[HTML]

Dómur MDE Zengi̇n gegn Tyrklandi dags. 28. október 2004 (46928/99)[HTML]

Dómur MDE Bojinov gegn Búlgaríu dags. 28. október 2004 (47799/99)[HTML]

Dómur MDE Y.B. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. október 2004 (48173/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Çi̇loğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. október 2004 (50967/99)[HTML]

Dómur MDE Cenesiz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. október 2004 (54531/00)[HTML]

Dómur MDE Kaymaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. október 2004 (57758/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Zotov gegn Búlgaríu dags. 28. október 2004 (43273/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tzoulias gegn Grikklandi dags. 28. október 2004 (18324/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Chatzibyrros o.fl. gegn Grikklandi dags. 28. október 2004 (20898/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsakos gegn Grikklandi dags. 28. október 2004 (21794/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kafasis gegn Grikklandi dags. 28. október 2004 (33925/02)[HTML]

Dómur MDE Henworth gegn Bretlandi dags. 2. nóvember 2004 (515/02)[HTML]

Dómur MDE Beloeil gegn Frakklandi dags. 2. nóvember 2004 (4094/02)[HTML]

Dómur MDE Karakoç gegn Tyrklandi dags. 2. nóvember 2004 (28294/95)[HTML]

Dómur MDE Tuncer og Durmuş gegn Tyrklandi dags. 2. nóvember 2004 (30494/96)[HTML]

Dómur MDE Abdülsamet Yaman gegn Tyrklandi dags. 2. nóvember 2004 (32446/96)[HTML]

Dómur MDE Seyhan gegn Tyrklandi dags. 2. nóvember 2004 (33384/96)[HTML]

Dómur MDE Ionescu gegn Rúmeníu dags. 2. nóvember 2004 (38608/97)[HTML]

Dómur MDE Chivorchian gegn Rúmeníu dags. 2. nóvember 2004 (42513/98)[HTML]

Dómur MDE Dojs gegn Póllandi dags. 2. nóvember 2004 (47402/99)[HTML]

Dómur MDE Martinez Sala o.fl. gegn Spáni dags. 2. nóvember 2004 (58438/00)[HTML]

Dómur MDE Tregubenko gegn Úkraínu dags. 2. nóvember 2004 (61333/00)[HTML]

Dómur MDE Fabre gegn Frakklandi dags. 2. nóvember 2004 (69225/01)[HTML]

Dómur MDE Coulaud gegn Frakklandi dags. 2. nóvember 2004 (69680/01)[HTML]

Dómur MDE Havelka gegn Tékklandi dags. 2. nóvember 2004 (76343/01)[HTML]

Dómur MDE Taydas og Ozer gegn Tyrklandi dags. 4. nóvember 2004 (48805/99)[HTML]

Dómur MDE Ayse Ozturk gegn Tyrklandi dags. 4. nóvember 2004 (59244/00)[HTML]

Dómur MDE Geraldes Barba gegn Portúgal dags. 4. nóvember 2004 (61009/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Donnadieu gegn Frakklandi (nr. 3) dags. 9. nóvember 2004 (19398/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ward gegn Bretlandi dags. 9. nóvember 2004 (31888/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Rybacki gegn Póllandi dags. 9. nóvember 2004 (52479/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sitkov gegn Rússlandi dags. 9. nóvember 2004 (55531/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Stangu gegn Rúmeníu dags. 9. nóvember 2004 (57551/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Barbe o.fl. gegn Frakklandi dags. 9. nóvember 2004 (61164/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Baranova gegn Rússlandi dags. 9. nóvember 2004 (72757/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Bezgin gegn Rússlandi dags. 9. nóvember 2004 (74348/01)[HTML]

Dómur MDE Hasan İlhan gegn Tyrklandi dags. 9. nóvember 2004 (22494/93)[HTML]

Dómur MDE Maglódi gegn Ungverjalandi dags. 9. nóvember 2004 (30103/02)[HTML]

Dómur MDE Maraşli gegn Tyrklandi dags. 9. nóvember 2004 (40077/98)[HTML]

Dómur MDE Svetlana Naumenko gegn Úkraínu dags. 9. nóvember 2004 (41984/98)[HTML]

Dómur MDE Del Latte gegn Hollandi dags. 9. nóvember 2004 (44760/98)[HTML]

Dómur MDE Sikorski gegn Póllandi dags. 9. nóvember 2004 (46004/99)[HTML]

Dómur MDE Marpa Zeeland B.V. og Metal Welding B.V. gegn Hollandi dags. 9. nóvember 2004 (46300/99)[HTML]

Dómur MDE Nuri̇ Özkan gegn Tyrklandi dags. 9. nóvember 2004 (50733/99)[HTML]

Dómur MDE Croitoriu gegn Rúmeníu dags. 9. nóvember 2004 (54400/00)[HTML]

Dómur MDE Levshiny gegn Rússlandi dags. 9. nóvember 2004 (63527/00)[HTML]

Dómur MDE Bakay o.fl. gegn Úkraínu dags. 9. nóvember 2004 (67647/01)[HTML]

Dómur MDE Saez Maeso gegn Spáni dags. 9. nóvember 2004 (77837/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kyselák gegn Tékklandi dags. 9. nóvember 2004 (11649/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Biskin gegn Tyrklandi dags. 9. nóvember 2004 (45403/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Bedir o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. nóvember 2004 (52644/99)[HTML]

Ákvörðun MDE O.B. Heller, A.S. gegn Tékklandi dags. 9. nóvember 2004 (55631/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gunduz gegn Tyrklandi dags. 9. nóvember 2004 (59997/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Karakas gegn Tyrklandi dags. 9. nóvember 2004 (68909/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Nemcova gegn Tékklandi dags. 9. nóvember 2004 (72058/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Karakas og Bayir gegn Tyrklandi dags. 9. nóvember 2004 (74798/01)[HTML]

Ákvörðun MDE H.F. gegn Slóvakíu dags. 9. nóvember 2004 (54797/00)[HTML]

Dómur MDE Kalin gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2004 (31236/96)[HTML]

Dómur MDE Di̇cle gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2004 (34685/97)[HTML]

Dómur MDE Canevi̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2004 (40395/98)[HTML]

Dómur MDE Odabaşi gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2004 (41618/98)[HTML]

Dómur MDE Ayhan gegn Tyrklandi (nr. 1) dags. 10. nóvember 2004 (45585/99)[HTML]

Dómur MDE Taşkin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2004 (46117/99)[HTML]

Dómur MDE Ünal gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2004 (48616/99)[HTML]

Dómur MDE Baran gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2004 (48988/99)[HTML]

Dómur MDE Ayhan gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 10. nóvember 2004 (49059/99)[HTML]

Dómur MDE Volkan Aydin gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2004 (54501/00)[HTML]

Dómur MDE Sejdovic gegn Ítalíu dags. 10. nóvember 2004 (56581/00)[HTML]

Dómur MDE Finazzi gegn Ítalíu dags. 10. nóvember 2004 (62152/00)[HTML]

Dómur MDE Riccardi Pizzati gegn Ítalíu dags. 10. nóvember 2004 (62361/00)[HTML]

Dómur MDE Carletti og Bonetti gegn Ítalíu dags. 10. nóvember 2004 (62457/00)[HTML]

Dómur MDE Musci gegn Ítalíu dags. 10. nóvember 2004 (64699/01)[HTML]

Dómur MDE Giuseppe Mostacciuolo gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 10. nóvember 2004 (64705/01)[HTML]

Dómur MDE Cocchiarella gegn Ítalíu dags. 10. nóvember 2004 (64886/01)[HTML]

Dómur MDE Apicella gegn Ítalíu dags. 10. nóvember 2004 (64890/01)[HTML]

Dómur MDE Ernestina Zullo gegn Ítalíu dags. 10. nóvember 2004 (64897/01)[HTML]

Dómur MDE Giuseppina og Orestina Procaccini gegn Ítalíu dags. 10. nóvember 2004 (65075/01)[HTML]

Dómur MDE Giuseppe Mostacciuolo gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 10. nóvember 2004 (65102/01)[HTML]

Dómur MDE Achour gegn Frakklandi dags. 10. nóvember 2004 (67335/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Barone gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2004 (1054/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Magalhaes Pereira gegn Portúgal dags. 16. nóvember 2004 (15996/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Osvath gegn Ungverjalandi dags. 16. nóvember 2004 (20723/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Bzdusek gegn Slóvakíu dags. 16. nóvember 2004 (48817/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Lazrak gegn Frakklandi dags. 16. nóvember 2004 (58039/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Lefebvre gegn Frakklandi dags. 16. nóvember 2004 (64013/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Grof gegn Slóvakíu dags. 16. nóvember 2004 (69147/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Mc Donald o.fl. gegn Slóvakíu dags. 16. nóvember 2004 (72812/01)[HTML]

Dómur MDE Moreno Gómez gegn Spáni dags. 16. nóvember 2004 (4143/02)[HTML]

Dómur MDE King gegn Bretlandi dags. 16. nóvember 2004 (13881/02)[HTML]

Dómur MDE Massey gegn Bretlandi dags. 16. nóvember 2004 (14399/02)[HTML]

Dómur MDE Wood gegn Bretlandi dags. 16. nóvember 2004 (23414/02)[HTML]

Dómur MDE Ünal Tekeli gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 2004 (29865/96)[HTML]

Dómur MDE Issa o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 2004 (31821/96)[HTML]

Dómur MDE Edwards o.fl. gegn Bretlandi dags. 16. nóvember 2004 (38260/97 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bruncrona gegn Finnlandi dags. 16. nóvember 2004 (41673/98)[HTML]

Dómur MDE Hooper gegn Bretlandi dags. 16. nóvember 2004 (42317/98)[HTML]

Dómur MDE Čanády gegn Slóvakíu dags. 16. nóvember 2004 (53371/99)[HTML]

Dómur MDE Karhuvaara og Iltalehti gegn Finnlandi dags. 16. nóvember 2004 (53678/00)[HTML]

Dómur MDE Selistö gegn Finnlandi dags. 16. nóvember 2004 (56767/00)[HTML]

Dómur MDE Alberto Sanchez gegn Spáni dags. 16. nóvember 2004 (72773/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Štarha gegn Tékklandi dags. 16. nóvember 2004 (14780/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Dacosta Silva gegn Spáni dags. 16. nóvember 2004 (69966/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Iacoponi gegn Ítalíu dags. 18. nóvember 2004 (13454/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Bove gegn Ítalíu dags. 18. nóvember 2004 (30595/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Iovchev gegn Búlgaríu dags. 18. nóvember 2004 (41211/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Slavic University In Bulgaria o.fl. gegn Búlgaríu dags. 18. nóvember 2004 (60781/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Le Duigou gegn Frakklandi dags. 18. nóvember 2004 (61139/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Clinique Des Acacias gegn Frakklandi dags. 18. nóvember 2004 (65399/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fodale gegn Ítalíu dags. 18. nóvember 2004 (70148/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Akbingol gegn Þýskalandi dags. 18. nóvember 2004 (74235/01)[HTML]

Dómur MDE Kvartuč gegn Króatíu dags. 18. nóvember 2004 (4899/02)[HTML]

Dómur MDE Wasserman gegn Rússlandi dags. 18. nóvember 2004 (15021/02)[HTML]

Dómur MDE Papastavrou & Others gegn Grikklandi dags. 18. nóvember 2004 (46372/99)[HTML]

Dómur MDE Qufaj Co. Sh.P.K. gegn Albaníu dags. 18. nóvember 2004 (54268/00)[HTML]

Dómur MDE Prokopovich gegn Rússlandi dags. 18. nóvember 2004 (58255/00)[HTML]

Dómur MDE Fotopoulou gegn Grikklandi dags. 18. nóvember 2004 (66725/01)[HTML]

Dómur MDE Zazanis o.fl. gegn Grikklandi dags. 18. nóvember 2004 (68138/01)[HTML]

Dómur MDE Reinmüller gegn Austurríki dags. 18. nóvember 2004 (69169/01)[HTML]

Dómur MDE Kostić gegn Króatíu dags. 18. nóvember 2004 (69265/01)[HTML]

Dómur MDE Pravednaya gegn Rússlandi dags. 18. nóvember 2004 (69529/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Rahbar-Pagard gegn Búlgaríu dags. 18. nóvember 2004 (45466/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pütün gegn Tyrklandi dags. 18. nóvember 2004 (31734/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Fedotov gegn Rússlandi dags. 23. nóvember 2004 (5140/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Shabanov og Tren gegn Rússlandi dags. 23. nóvember 2004 (5433/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Bekos og Koutropoulos gegn Grikklandi dags. 23. nóvember 2004 (15250/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Jordan gegn Bretlandi dags. 23. nóvember 2004 (22567/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Vesela og Loyka gegn Slóvakíu dags. 23. nóvember 2004 (54811/00)[HTML]

Dómur MDE Puolitaival og Pirttiaho gegn Finnlandi dags. 23. nóvember 2004 (54857/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Bitsinas gegn Grikklandi dags. 23. nóvember 2004 (33076/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Vejmola gegn Tékklandi dags. 23. nóvember 2004 (57246/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Lebedev gegn Rússlandi dags. 25. nóvember 2004 (4493/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Lo Presti gegn Ítalíu dags. 25. nóvember 2004 (13478/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Aalmoes o.fl. gegn Hollandi dags. 25. nóvember 2004 (16269/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Dragica Bozic gegn Króatíu dags. 25. nóvember 2004 (22457/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Vitters gegn Hollandi dags. 25. nóvember 2004 (23660/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Nardone gegn Ítalíu dags. 25. nóvember 2004 (34368/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Lechner gegn Austurríki dags. 25. nóvember 2004 (56951/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cantafio gegn Ítalíu dags. 25. nóvember 2004 (62238/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Thuil gegn Hollandi dags. 25. nóvember 2004 (72370/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Mckay gegn Bretlandi dags. 30. nóvember 2004 (543/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Spence gegn Bretlandi dags. 30. nóvember 2004 (1190/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Biserica Sfantul Haralambie o.fl. gegn Moldóvu dags. 30. nóvember 2004 (19967/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kukkola gegn Finnlandi dags. 30. nóvember 2004 (26890/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Roseiro Bento gegn Portúgal dags. 30. nóvember 2004 (29288/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Hellborg gegn Svíþjóð dags. 30. nóvember 2004 (47473/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Han gegn Tyrklandi dags. 30. nóvember 2004 (50997/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Swedish Transport Workers Union gegn Svíþjóð dags. 30. nóvember 2004 (53507/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Derveloy gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 2004 (61140/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Milatová o.fl. gegn Tékklandi dags. 30. nóvember 2004 (61811/00)[HTML]

Dómur MDE Bakalov gegn Úkraínu dags. 30. nóvember 2004 (14201/02)[HTML]

Dómur MDE Mykhaylenky o.fl. gegn Úkraínu dags. 30. nóvember 2004 (35091/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.K. og V.K. gegn Tyrklandi dags. 30. nóvember 2004 (38418/97)[HTML]

Dómur MDE Özkaya gegn Tyrklandi dags. 30. nóvember 2004 (42119/98)[HTML]

Dómur MDE Zaśkiewicz gegn Póllandi dags. 30. nóvember 2004 (46072/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Klyakhin gegn Rússlandi dags. 30. nóvember 2004 (46082/99)[HTML]

Dómur MDE Bruxelles gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 2004 (46922/99)[HTML]

Dómur MDE Gümüşten gegn Tyrklandi dags. 30. nóvember 2004 (47116/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Öneryildiz gegn Tyrklandi dags. 30. nóvember 2004 (48939/99)[HTML]

Dómur MDE Vaney gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 2004 (53946/00)[HTML]

Dómur MDE Sahindogan gegn Tyrklandi dags. 30. nóvember 2004 (54545/00)[HTML]

Dómur MDE Fenech gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 2004 (71445/01)[HTML]

Dómur MDE Karasová gegn Tékklandi dags. 30. nóvember 2004 (71545/01)[HTML]

Dómur MDE Kos gegn Tékklandi dags. 30. nóvember 2004 (75546/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Pilař og Pilařová gegn Tékklandi dags. 30. nóvember 2004 (5805/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Hlubuček gegn Tékklandi dags. 30. nóvember 2004 (6211/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Bulski gegn Póllandi dags. 30. nóvember 2004 (46254/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Avci gegn Tyrklandi dags. 30. nóvember 2004 (52900/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Saiz Oceja, Hierro Moset og Planchuelo Herrerasanchez gegn Spáni dags. 30. nóvember 2004 (74182/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE L.P.B. Alias S.D. gegn Hollandi dags. 2. desember 2004 (15666/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Milan gegn Ítalíu dags. 2. desember 2004 (32219/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Bracci gegn Ítalíu dags. 2. desember 2004 (36822/02)[HTML]

Ákvörðun MDE R.R. gegn Ítalíu dags. 2. desember 2004 (42191/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Falcon Rivera gegn Ítalíu dags. 2. desember 2004 (46080/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Provvedi gegn Ítalíu dags. 2. desember 2004 (66644/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Botti gegn Ítalíu dags. 2. desember 2004 (77360/01)[HTML]

Dómur MDE Farbtuhs gegn Lettlandi dags. 2. desember 2004 (4672/02)[HTML]

Dómur MDE Karellis gegn Grikklandi dags. 2. desember 2004 (6706/02)[HTML]

Dómur MDE Yaroslavtsev gegn Rússlandi dags. 2. desember 2004 (42138/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Crescente gegn Ítalíu dags. 7. desember 2004 (16565/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Piippo gegn Svíþjóð dags. 7. desember 2004 (70518/01)[HTML]

Ákvörðun MDE C.P. og M.B. gegn Ítalíu dags. 7. desember 2004 (73635/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kilián gegn Tékklandi dags. 7. desember 2004 (48309/99)[HTML]

Dómur MDE Geniteau gegn Frakklandi dags. 7. desember 2004 (49572/99)[HTML]

Ákvörðun MDE S.S. og M.Y. gegn Tyrklandi dags. 7. desember 2004 (37951/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. desember 2004 (53909/00)[HTML]

Ákvörðun MDE L.C.I. gegn Tékklandi dags. 7. desember 2004 (64750/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuharec Alias Kuhareca gegn Lettlandi dags. 7. desember 2004 (71557/01)[HTML]

Ákvörðun MDE I.I.N. gegn Hollandi dags. 9. desember 2004 (2035/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Porubova gegn Rússlandi dags. 9. desember 2004 (8237/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Krasulya gegn Rússlandi dags. 9. desember 2004 (12365/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Zakharov gegn Rússlandi dags. 9. desember 2004 (14881/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Godlevskiy gegn Rússlandi dags. 9. desember 2004 (14888/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Thuil gegn Hollandi dags. 9. desember 2004 (20510/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Mizzi gegn Möltu dags. 9. desember 2004 (26111/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Predojevic, Prokopovic, Prijovic og Martinovic gegn Slóveníu dags. 9. desember 2004 (43445/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Staikov gegn Búlgaríu dags. 9. desember 2004 (49438/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Moiseyev gegn Rússlandi dags. 9. desember 2004 (62936/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Biryukov gegn Rússlandi dags. 9. desember 2004 (63972/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Pisacane o.fl. gegn Ítalíu dags. 9. desember 2004 (70573/01)[HTML]

Dómur MDE Lalić gegn Króatíu dags. 9. desember 2004 (9514/02)[HTML]

Dómur MDE Dodoš gegn Króatíu dags. 9. desember 2004 (9720/02)[HTML]

Dómur MDE Dragičević gegn Króatíu dags. 9. desember 2004 (11814/02)[HTML]

Dómur MDE Zovanović gegn Króatíu dags. 9. desember 2004 (12877/02)[HTML]

Dómur MDE Plavšić gegn Króatíu dags. 9. desember 2004 (13862/02)[HTML]

Dómur MDE Elden gegn Tyrklandi dags. 9. desember 2004 (40985/98)[HTML]

Dómur MDE Van Rossem gegn Belgíu dags. 9. desember 2004 (41872/98)[HTML]

Dómur MDE Gokdere og Gul gegn Tyrklandi dags. 9. desember 2004 (49655/99)[HTML]

Dómur MDE Rega gegn Frakklandi dags. 9. desember 2004 (55704/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Fuchser gegn Sviss dags. 9. desember 2004 (55894/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Liontas gegn Grikklandi dags. 9. desember 2004 (8628/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Mamounas gegn Grikklandi dags. 9. desember 2004 (27302/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Examiliotis (N° 2) gegn Grikklandi dags. 9. desember 2004 (28340/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Huylu gegn Tyrklandi dags. 9. desember 2004 (52955/99)[HTML]

Ákvörðun MDE C. gegn Bretlandi dags. 14. desember 2004 (14858/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Krasnov og Skuratov gegn Rússlandi dags. 14. desember 2004 (17864/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fedorov og Fedorova gegn Rússlandi dags. 14. desember 2004 (31008/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Slivkova gegn Slóvakíu dags. 14. desember 2004 (32872/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Lupascu gegn Moldóvu dags. 14. desember 2004 (36475/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Gregorio De Andrade gegn Portúgal dags. 14. desember 2004 (41537/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Anguelov gegn Búlgaríu dags. 14. desember 2004 (45963/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Pitalugue gegn Frakklandi dags. 14. desember 2004 (48217/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Turek gegn Slóvakíu dags. 14. desember 2004 (57986/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Rupa gegn Rúmeníu dags. 14. desember 2004 (58478/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Rajcoomar gegn Bretlandi dags. 14. desember 2004 (59457/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Vasilev gegn Búlgaríu dags. 14. desember 2004 (59913/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Duveau, Assante og Duveau gegn Frakklandi dags. 14. desember 2004 (77403/01)[HTML]

Dómur MDE Gelfmann gegn Frakklandi dags. 14. desember 2004 (25875/03)[HTML]

Dómur MDE Młynarczyk gegn Póllandi dags. 14. desember 2004 (51768/99)[HTML]

Dómur MDE Bečvář og Bečvářová gegn Tékklandi dags. 14. desember 2004 (58358/00)[HTML]

Dómur MDE Pause gegn Frakklandi dags. 14. desember 2004 (61092/00)[HTML]

Dómur MDE Cossec gegn Frakklandi dags. 14. desember 2004 (69678/01)[HTML]

Dómur MDE Nesme gegn Frakklandi dags. 14. desember 2004 (72783/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Ruiz Mateos Y Jimenez De Tejada gegn Spáni dags. 14. desember 2004 (25462/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Zacharis gegn Grikklandi dags. 14. desember 2004 (32283/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Fotopoulos og Psinas gegn Grikklandi dags. 14. desember 2004 (33660/02)[HTML]

Dómur MDE Bačić gegn Króatíu dags. 16. desember 2004 (3742/02)[HTML]

Dómur MDE Boca gegn Króatíu dags. 16. desember 2004 (9504/02)[HTML]

Dómur MDE Divjak gegn Króatíu dags. 16. desember 2004 (9520/02)[HTML]

Dómur MDE Surla gegn Króatíu dags. 16. desember 2004 (9704/02)[HTML]

Dómur MDE Miščević gegn Króatíu dags. 16. desember 2004 (15312/02)[HTML]

Dómur MDE Supreme Holy Council Of The Muslim Community gegn Búlgaríu dags. 16. desember 2004 (39023/97)[HTML]

Dómur MDE Radovanovic gegn Austurríki dags. 16. desember 2004 (42703/98)[HTML]

Dómur MDE Capellini gegn Ítalíu dags. 16. desember 2004 (64009/00)[HTML]

Dómur MDE Mascolo gegn Ítalíu dags. 16. desember 2004 (68792/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Cumpănă og Mazăre gegn Rúmeníu dags. 17. desember 2004 (33348/96)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Pedersen og Baadsgaard gegn Danmörku dags. 17. desember 2004 (49017/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Makaratzis gegn Grikklandi dags. 20. desember 2004 (50385/99)[HTML]

Dómur MDE Talat Tepe gegn Tyrklandi dags. 21. desember 2004 (31247/96)[HTML]

Dómur MDE Derkach og Palek gegn Úkraínu dags. 21. desember 2004 (34297/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ormanci o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. desember 2004 (43647/98)[HTML]

Dómur MDE Wojtkiewicz gegn Póllandi dags. 21. desember 2004 (45211/99)[HTML]

Dómur MDE Zarjewska gegn Póllandi dags. 21. desember 2004 (48114/99)[HTML]

Dómur MDE Vural gegn Tyrklandi dags. 21. desember 2004 (56007/00)[HTML]

Dómur MDE Dańczak gegn Póllandi dags. 21. desember 2004 (57468/00)[HTML]

Dómur MDE Busuioc gegn Moldóvu dags. 21. desember 2004 (61513/00)[HTML]

Dómur MDE Centrum Stavebniho Inzenyrstvi, A.S. gegn Tékklandi dags. 21. desember 2004 (65189/01)[HTML]

Dómur MDE Moreira Barbosa gegn Portúgal dags. 21. desember 2004 (65681/01)[HTML]

Dómur MDE Škodáková gegn Tékklandi dags. 21. desember 2004 (71551/01)[HTML]

Dómur MDE Badovinac gegn Króatíu dags. 22. desember 2004 (9761/02)[HTML]

Dómur MDE Mitev gegn Búlgaríu dags. 22. desember 2004 (40063/98)[HTML]

Dómur MDE Sehmus Aydin gegn Tyrklandi dags. 22. desember 2004 (40297/98)[HTML]

Dómur MDE Bojilov gegn Búlgaríu dags. 22. desember 2004 (45114/98)[HTML]

Dómur MDE Metin Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 22. desember 2004 (45733/99)[HTML]

Dómur MDE Kaptan gegn Tyrklandi dags. 22. desember 2004 (46749/99)[HTML]

Dómur MDE Blommen gegn Belgíu dags. 22. desember 2004 (47265/99)[HTML]

Dómur MDE Stoeterij Zangersheide N.V. og Other gegn Belgíu dags. 22. desember 2004 (47295/99)[HTML]

Dómur MDE Iliev gegn Búlgaríu dags. 22. desember 2004 (48870/99)[HTML]

Dómur MDE Androne gegn Rúmeníu dags. 22. desember 2004 (54062/00)[HTML]

Dómur MDE Lebegue gegn Frakklandi dags. 22. desember 2004 (57742/00)[HTML]

Dómur MDE Merger og Cros gegn Frakklandi dags. 22. desember 2004 (68864/01)[HTML]

Dómur MDE Hannak gegn Austurríki dags. 22. desember 2004 (70883/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Naumov gegn Albaníu dags. 4. janúar 2005 (10513/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Pentiacova o.fl. gegn Moldóvu dags. 4. janúar 2005 (14462/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Ucar gegn Tyrklandi dags. 4. janúar 2005 (52392/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Loyka gegn Slóvakíu dags. 4. janúar 2005 (62219/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaplan gegn Tékklandi dags. 4. janúar 2005 (6027/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Sanxaridis gegn Tékklandi dags. 4. janúar 2005 (14789/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Yesilgoz gegn Tyrklandi dags. 4. janúar 2005 (45454/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Adelaide og Autre gegn Frakklandi dags. 6. janúar 2005 (78/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Nakach gegn Hollandi dags. 6. janúar 2005 (5379/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ognyanova og Choban gegn Búlgaríu dags. 6. janúar 2005 (46317/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Hoogendijk gegn Hollandi dags. 6. janúar 2005 (58641/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Dayras o.fl. gegn Frakklandi dags. 6. janúar 2005 (65390/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Phull gegn Frakklandi dags. 11. janúar 2005 (35753/03)[HTML]

Ákvörðun MDE White gegn Svíþjóð dags. 11. janúar 2005 (42435/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Gayevskiy gegn Úkraínu dags. 11. janúar 2005 (60725/00)[HTML]

Dómur MDE Hali̇s gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2005 (30007/96)[HTML]

Dómur MDE Musumeci gegn Ítalíu dags. 11. janúar 2005 (33695/96)[HTML]

Dómur MDE Moli̇n İnşaat gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2005 (38424/97)[HTML]

Dómur MDE Sciacca gegn Ítalíu dags. 11. janúar 2005 (50774/99)[HTML]

Dómur MDE Zana o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2005 (51002/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Netolicky og Netolicka gegn Tékklandi dags. 11. janúar 2005 (55727/00)[HTML]

Dómur MDE Blücher gegn Tékklandi dags. 11. janúar 2005 (58580/00)[HTML]

Dómur MDE Py gegn Frakklandi dags. 11. janúar 2005 (66289/01)[HTML]

Dómur MDE Tekin og Tastan gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2005 (69515/01)[HTML]

Dómur MDE Dubenko gegn Úkraínu dags. 11. janúar 2005 (74221/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Emesa Sugar N.V. gegn Hollandi dags. 13. janúar 2005 (62023/00)[HTML]

Dómur MDE Gizzatova gegn Rússlandi dags. 13. janúar 2005 (5124/03)[HTML]

Dómur MDE Jelavić - Mitrović gegn Króatíu dags. 13. janúar 2005 (9591/02)[HTML]

Dómur MDE Camasso gegn Króatíu dags. 13. janúar 2005 (15733/02)[HTML]

Dómur MDE Rash gegn Rússlandi dags. 13. janúar 2005 (28954/02)[HTML]

Dómur MDE Ceyhan Demi̇r o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. janúar 2005 (34491/97)[HTML]

Dómur MDE Dagtekin gegn Tyrklandi dags. 13. janúar 2005 (36215/97)[HTML]

Dómur MDE Capeau gegn Belgíu dags. 13. janúar 2005 (42914/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gaultier gegn Frakklandi dags. 18. janúar 2005 (41522/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Johtti Sapmelaccat Ry o.fl. gegn Finnlandi dags. 18. janúar 2005 (42969/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zagaria gegn Ítalíu dags. 18. janúar 2005 (58295/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Svintitskiy o.fl. gegn Úkraínu dags. 18. janúar 2005 (59312/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Sultanov gegn Rússlandi dags. 18. janúar 2005 (59344/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Bastone gegn Ítalíu dags. 18. janúar 2005 (59638/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Pellumbi gegn Frakklandi dags. 18. janúar 2005 (65730/01)[HTML]

Dómur MDE Pikić gegn Króatíu dags. 18. janúar 2005 (16552/02)[HTML]

Dómur MDE Dolasan gegn Tyrklandi dags. 18. janúar 2005 (29592/96)[HTML]

Dómur MDE Menteşe o.fl. gegn Tyrklandi dags. 18. janúar 2005 (36217/97)[HTML]

Dómur MDE Todorov gegn Búlgaríu dags. 18. janúar 2005 (39832/98)[HTML]

Dómur MDE Kehayov gegn Búlgaríu dags. 18. janúar 2005 (41035/98)[HTML]

Dómur MDE Townsend gegn Bretlandi dags. 18. janúar 2005 (42039/98)[HTML]

Dómur MDE E.M.K. gegn Búlgaríu dags. 18. janúar 2005 (43231/98)[HTML]

Dómur MDE Soller gegn Tékklandi dags. 18. janúar 2005 (48577/99)[HTML]

Dómur MDE Özdoğan gegn Tyrklandi dags. 18. janúar 2005 (49707/99)[HTML]

Dómur MDE Sibaud gegn Frakklandi dags. 18. janúar 2005 (51069/99)[HTML]

Dómur MDE Carabasse gegn Frakklandi dags. 18. janúar 2005 (59765/00)[HTML]

Dómur MDE Organochimika Lipasmata Makedonias A.E. gegn Grikklandi dags. 18. janúar 2005 (73836/01)[HTML]

Dómur MDE Popov gegn Moldóvu dags. 18. janúar 2005 (74153/01)[HTML]

Dómur MDE Poltorachenko gegn Úkraínu dags. 18. janúar 2005 (77317/01)[HTML]

Ákvörðun MDE A.D. gegn Sviss dags. 18. janúar 2005 (13531/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Cicek gegn Tyrklandi dags. 18. janúar 2005 (67124/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Tatishvili gegn Rússlandi dags. 20. janúar 2005 (1509/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Rainer gegn Ítalíu dags. 20. janúar 2005 (4784/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Imakayeva gegn Rússlandi dags. 20. janúar 2005 (7615/02)[HTML]

Dómur MDE Mayzit gegn Rússlandi dags. 20. janúar 2005 (63378/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Spinosa gegn Ítalíu** dags. 20. janúar 2005 (16455/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Astikos Oikodomikos Synetairismos Nea Konstantinoupolis gegn Grikklandi dags. 20. janúar 2005 (37806/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Cassa Sarl gegn Frakklandi dags. 25. janúar 2005 (77239/01)[HTML]

Dómur MDE Karademi̇rci̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. janúar 2005 (37096/97 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sunal gegn Tyrklandi dags. 25. janúar 2005 (43918/98)[HTML]

Dómur MDE Florica gegn Rúmeníu dags. 25. janúar 2005 (49781/99)[HTML]

Dómur MDE Çakmak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. janúar 2005 (53672/00)[HTML]

Dómur MDE Enhorn gegn Svíþjóð dags. 25. janúar 2005 (56529/00)[HTML]

Dómur MDE Razaghi gegn Svíþjóð dags. 25. janúar 2005 (64599/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Puchol Oliver gegn Spáni dags. 25. janúar 2005 (17823/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kracík gegn Tékklandi dags. 25. janúar 2005 (35355/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Turan gegn Tyrklandi dags. 27. janúar 2005 (879/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sijaku gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 27. janúar 2005 (8200/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Narcisio gegn Hollandi dags. 27. janúar 2005 (47810/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ksenzov gegn Rússlandi dags. 27. janúar 2005 (75386/01)[HTML]

Dómur MDE Buzatu gegn Rúmeníu dags. 27. janúar 2005 (34642/97)[HTML]

Dómur MDE Sidjimov gegn Búlgaríu dags. 27. janúar 2005 (55057/00)[HTML]

Dómur MDE Ramirez Sanchez gegn Frakklandi dags. 27. janúar 2005 (59450/00)[HTML]

Dómur MDE Fattell gegn Frakklandi dags. 27. janúar 2005 (60504/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Capone og Centrella gegn Ítalíu* dags. 27. janúar 2005 (45836/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Nastos gegn Grikklandi dags. 27. janúar 2005 (35828/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Simaskou gegn Grikklandi dags. 27. janúar 2005 (37270/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Savitchi gegn Moldóvu dags. 1. febrúar 2005 (11039/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sukhovetskyy gegn Úkraínu dags. 1. febrúar 2005 (13716/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Moringer gegn Austurríki dags. 1. febrúar 2005 (20593/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Krauth gegn Frakklandi dags. 1. febrúar 2005 (27484/02)[HTML]

Ákvörðun MDE F.A. gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2005 (36094/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Löffelmann gegn Austurríki dags. 1. febrúar 2005 (42967/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Raichinov gegn Búlgaríu dags. 1. febrúar 2005 (47579/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Gutl gegn Austurríki dags. 1. febrúar 2005 (49686/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Seker gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2005 (52390/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Zherdin gegn Úkraínu dags. 1. febrúar 2005 (53500/99)[HTML]

Ákvörðun MDE T.W. Computeranimation Gmbh o.fl. gegn Austurríki dags. 1. febrúar 2005 (53818/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kobenter og Standard Verlags Gmbh gegn Austurríki dags. 1. febrúar 2005 (60899/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Veresova gegn Slóvakíu dags. 1. febrúar 2005 (70497/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kravchuk gegn Rússlandi dags. 1. febrúar 2005 (72749/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Siliadin gegn Frakklandi dags. 1. febrúar 2005 (73316/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Matheis gegn Þýskalandi dags. 1. febrúar 2005 (73711/01)[HTML]

Dómur MDE Frangy gegn Frakklandi dags. 1. febrúar 2005 (42270/98)[HTML]

Dómur MDE Kolasiński gegn Póllandi dags. 1. febrúar 2005 (46243/99)[HTML]

Dómur MDE Indra gegn Slóvakíu dags. 1. febrúar 2005 (46845/99)[HTML]

Dómur MDE Beller gegn Póllandi dags. 1. febrúar 2005 (51837/99)[HTML]

Dómur MDE Crowther gegn Bretlandi dags. 1. febrúar 2005 (53741/00)[HTML]

Dómur MDE Scp Huglo, Lepage & Associes, Conseil gegn Frakklandi dags. 1. febrúar 2005 (59477/00)[HTML]

Dómur MDE Ziliberberg gegn Moldóvu dags. 1. febrúar 2005 (61821/00)[HTML]

Dómur MDE Quemar gegn Frakklandi dags. 1. febrúar 2005 (69258/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Karov gegn Búlgaríu dags. 1. febrúar 2005 (45964/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Olmez gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2005 (39464/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tacar gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2005 (40524/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Fonseca Mendes gegn Spáni dags. 1. febrúar 2005 (43991/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Yavuz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2005 (48064/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Guler gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2005 (49391/99)[HTML]

Dómur MDE Fociac gegn Rúmeníu dags. 3. febrúar 2005 (2577/02)[HTML]

Dómur MDE Ladner gegn Austurríki dags. 3. febrúar 2005 (18297/03)[HTML]

Dómur MDE Fehr gegn Austurríki dags. 3. febrúar 2005 (19247/02)[HTML]

Dómur MDE Blum gegn Austurríki dags. 3. febrúar 2005 (31655/02)[HTML]

Dómur MDE Riepl gegn Austurríki dags. 3. febrúar 2005 (37040/02)[HTML]

Dómur MDE Iacob gegn Rúmeníu dags. 3. febrúar 2005 (39410/98)[HTML]

Dómur MDE Partidul Comunistilor (Nepeceristi) og Ungureanu gegn Rúmeníu dags. 3. febrúar 2005 (46626/99)[HTML]

Dómur MDE Şahi̇n o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. febrúar 2005 (53147/99)[HTML]

Dómur MDE Sylvester gegn Austurríki (nr. 2) dags. 3. febrúar 2005 (54640/00)[HTML]

Dómur MDE Bi̇yan gegn Tyrklandi dags. 3. febrúar 2005 (56363/00)[HTML]

Dómur MDE Thaler gegn Austurríki dags. 3. febrúar 2005 (58141/00)[HTML]

Dómur MDE Sadik Amet o.fl. gegn Grikklandi dags. 3. febrúar 2005 (64756/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Mamatkulov og Askarov gegn Tyrklandi dags. 4. febrúar 2005 (46827/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hatun Guven o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. febrúar 2005 (42778/98)[HTML]

Dómur MDE Panchenko gegn Rússlandi dags. 8. febrúar 2005 (45100/98)[HTML]

Dómur MDE Bordovskiy gegn Rússlandi dags. 8. febrúar 2005 (49491/99)[HTML]

Dómur MDE Erdost gegn Tyrklandi dags. 8. febrúar 2005 (50747/99)[HTML]

Dómur MDE Schwarkmann gegn Frakklandi dags. 8. febrúar 2005 (52621/99)[HTML]

Dómur MDE Miller gegn Svíþjóð dags. 8. febrúar 2005 (55853/00)[HTML]

Dómur MDE L.M. gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2005 (60033/00)[HTML]

Dómur MDE Bifulco gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2005 (60915/00)[HTML]

Dómur MDE Lacas gegn Frakklandi dags. 8. febrúar 2005 (74587/01)[HTML]

Dómur MDE Graviano gegn Ítalíu dags. 10. febrúar 2005 (10075/02)[HTML]

Dómur MDE Andrianesis o.fl. gegn Grikklandi dags. 10. febrúar 2005 (21824/02)[HTML]

Dómur MDE Vlasopoulos o.fl. gegn Grikklandi dags. 10. febrúar 2005 (27802/02)[HTML]

Dómur MDE Stamatios Karagiannis gegn Grikklandi dags. 10. febrúar 2005 (27806/02)[HTML]

Dómur MDE Charalambos Katsaros gegn Grikklandi dags. 10. febrúar 2005 (32279/02)[HTML]

Dómur MDE Kalliri-Giannikopoulou o.fl. gegn Grikklandi dags. 10. febrúar 2005 (33173/02)[HTML]

Dómur MDE Kotsanas gegn Grikklandi dags. 10. febrúar 2005 (33191/02)[HTML]

Dómur MDE Andreadaki o.fl. gegn Grikklandi dags. 10. febrúar 2005 (33523/02)[HTML]

Dómur MDE Papamichail o.fl. gegn Grikklandi dags. 10. febrúar 2005 (33808/02)[HTML]

Dómur MDE Kosti-Spanopoulou o.fl. gegn Grikklandi dags. 10. febrúar 2005 (33819/02)[HTML]

Dómur MDE Mikros gegn Grikklandi dags. 10. febrúar 2005 (34358/02)[HTML]

Dómur MDE Koutroubas o.fl. gegn Grikklandi dags. 10. febrúar 2005 (34362/02)[HTML]

Dómur MDE Stathoudaki o.fl. gegn Grikklandi dags. 10. febrúar 2005 (34366/02)[HTML]

Dómur MDE Karobeis gegn Grikklandi dags. 10. febrúar 2005 (37420/02)[HTML]

Dómur MDE Selianitis gegn Grikklandi dags. 10. febrúar 2005 (37428/02)[HTML]

Dómur MDE Theodoros Anagnostopoulos gegn Grikklandi dags. 10. febrúar 2005 (37429/02)[HTML]

Dómur MDE Charmantas o.fl. gegn Grikklandi dags. 10. febrúar 2005 (38302/02)[HTML]

Dómur MDE Uhl gegn Þýskalandi dags. 10. febrúar 2005 (64387/01)[HTML]

Dómur MDE Sukhorubchenko gegn Rússlandi dags. 10. febrúar 2005 (69315/01)[HTML]

Dómur MDE Lagouvardou-Papatheodorou o.fl. gegn Grikklandi dags. 10. febrúar 2005 (72211/01)[HTML]

Dómur MDE Veli-Makri o.fl. gegn Grikklandi dags. 10. febrúar 2005 (72267/01)[HTML]

Dómur MDE Vasilaki o.fl. gegn Grikklandi dags. 10. febrúar 2005 (72270/01)[HTML]

Dómur MDE Giamas o.fl. gegn Grikklandi dags. 10. febrúar 2005 (72285/01)[HTML]

Dómur MDE Kouremenos o.fl. gegn Grikklandi dags. 10. febrúar 2005 (72289/01)[HTML]

Dómur MDE Goutsia o.fl. gegn Grikklandi dags. 10. febrúar 2005 (72983/01)[HTML]

Dómur MDE Kozyris o.fl. gegn Grikklandi dags. 10. febrúar 2005 (73669/01)[HTML]

Dómur MDE Carvalho Magalhaes gegn Portúgal dags. 15. febrúar 2005 (18065/02)[HTML]

Dómur MDE Zielinski gegn Póllandi dags. 15. febrúar 2005 (38497/02)[HTML]

Dómur MDE Valová, Slezák og Slezák gegn Slóvakíu dags. 15. febrúar 2005 (44925/98)[HTML]

Dómur MDE Švolík gegn Slóvakíu dags. 15. febrúar 2005 (51545/99)[HTML]

Dómur MDE Vargová gegn Slóvakíu dags. 15. febrúar 2005 (52555/99)[HTML]

Dómur MDE Sulaoja gegn Eistlandi dags. 15. febrúar 2005 (55939/00)[HTML]

Dómur MDE Mancar gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2005 (57372/00)[HTML]

Dómur MDE Philippe Pause gegn Frakklandi dags. 15. febrúar 2005 (58742/00)[HTML]

Dómur MDE Steel og Morris gegn Bretlandi dags. 15. febrúar 2005 (68416/01)[HTML]

Dómur MDE Liuba gegn Rúmeníu dags. 17. febrúar 2005 (31166/96)[HTML]

Dómur MDE Popovat gegn Rúmeníu dags. 17. febrúar 2005 (32265/96)[HTML]

Dómur MDE Kokkini gegn Grikklandi dags. 17. febrúar 2005 (33194/02)[HTML]

Dómur MDE Kallitsis gegn Grikklandi (nr. 2) dags. 17. febrúar 2005 (38688/02)[HTML]

Dómur MDE Oikonomidis gegn Grikklandi dags. 17. febrúar 2005 (42589/02)[HTML]

Dómur MDE K.A. og A.D. gegn Belgíu dags. 17. febrúar 2005 (42758/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Constantin gegn Rúmeníu dags. 17. febrúar 2005 (49145/99)[HTML]

Dómur MDE Sardinas Albo gegn Ítalíu dags. 17. febrúar 2005 (56271/00)[HTML]

Dómur MDE Roman og Hogea gegn Rúmeníu dags. 17. febrúar 2005 (62959/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Khudoyorov gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2005 (6847/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Rowley gegn Bretlandi dags. 22. febrúar 2005 (31914/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Sidlova gegn Slóvakíu dags. 22. febrúar 2005 (50224/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Filip gegn Tékklandi dags. 22. febrúar 2005 (75530/01)[HTML]

Dómur MDE Hutten-Czapska gegn Póllandi dags. 22. febrúar 2005 (35014/97)[HTML]

Dómur MDE Sharenok gegn Úkraínu dags. 22. febrúar 2005 (35087/02)[HTML]

Dómur MDE Pakdemi̇rli̇ gegn Tyrklandi dags. 22. febrúar 2005 (35839/97)[HTML]

Dómur MDE Novosseletski gegn Úkraínu dags. 22. febrúar 2005 (47148/99)[HTML]

Dómur MDE Meryem, Yunus og Ahmet Güven o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. febrúar 2005 (50906/99)[HTML]

Dómur MDE Günter gegn Tyrklandi dags. 22. febrúar 2005 (52517/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Gromann o.fl. gegn Tékklandi dags. 22. febrúar 2005 (14106/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Houten gegn Hollandi dags. 24. febrúar 2005 (25149/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Sottani gegn Ítalíu dags. 24. febrúar 2005 (26775/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Tanrikulu gegn Tyrklandi dags. 24. febrúar 2005 (29918/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sannino gegn Ítalíu dags. 24. febrúar 2005 (30961/03)[HTML]

Ákvörðun MDE De Clerck og Autre gegn Belgíu dags. 24. febrúar 2005 (34316/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Bogdanovski gegn Ítalíu dags. 24. febrúar 2005 (72177/01)[HTML]

Dómur MDE Makarova o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. febrúar 2005 (7023/03)[HTML]

Dómur MDE Kern gegn Austurríki dags. 24. febrúar 2005 (14206/02)[HTML]

Dómur MDE Poznakhirina gegn Rússlandi dags. 24. febrúar 2005 (25964/02)[HTML]

Dómur MDE Budmet Sp. Z O. O. gegn Póllandi dags. 24. febrúar 2005 (31445/96)[HTML]

Dómur MDE Nowicky gegn Austurríki dags. 24. febrúar 2005 (34983/02)[HTML]

Dómur MDE Petrushko gegn Rússlandi dags. 24. febrúar 2005 (36494/02)[HTML]

Dómur MDE Koltsov gegn Rússlandi dags. 24. febrúar 2005 (41304/02)[HTML]

Dómur MDE Gasan gegn Rússlandi dags. 24. febrúar 2005 (43402/02)[HTML]

Dómur MDE Plotnikovy gegn Rússlandi dags. 24. febrúar 2005 (43883/02)[HTML]

Dómur MDE Birnleitner gegn Austurríki dags. 24. febrúar 2005 (45203/99)[HTML]

Dómur MDE Veselinski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 24. febrúar 2005 (45658/99)[HTML]

Dómur MDE Djidrovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 24. febrúar 2005 (46447/99)[HTML]

Dómur MDE Stift gegn Belgíu dags. 24. febrúar 2005 (46848/99)[HTML]

Dómur MDE Khashiyev og Akayeva gegn Rússlandi dags. 24. febrúar 2005 (57942/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Isayeva, Yusupova og Bazayeva gegn Rússlandi dags. 24. febrúar 2005 (57947/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Isayeva gegn Rússlandi dags. 24. febrúar 2005 (57950/00)[HTML]

Dómur MDE Jankauskas gegn Litháen dags. 24. febrúar 2005 (59304/00)[HTML]

Dómur MDE Wimmer gegn Þýskalandi dags. 24. febrúar 2005 (60534/00)[HTML]

Dómur MDE Ohlen gegn Danmörku dags. 24. febrúar 2005 (63214/00)[HTML]

Dómur MDE Zuckerstätter og Reschenhofer gegn Austurríki dags. 24. febrúar 2005 (76718/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Koc og Tambas gegn Tyrklandi dags. 24. febrúar 2005 (46947/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Harkmann gegn Eistlandi dags. 1. mars 2005 (2192/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Komanicky gegn Slóvakíu dags. 1. mars 2005 (13677/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Charzyński gegn Póllandi dags. 1. mars 2005 (15212/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Michalak gegn Póllandi dags. 1. mars 2005 (24549/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Headley o.fl. gegn Bretlandi dags. 1. mars 2005 (39642/03)[HTML]

Ákvörðun MDE W. o.fl. gegn Slóvakíu dags. 1. mars 2005 (73074/01)[HTML]

Ákvörðun MDE M. o.fl. gegn Slóvakíu dags. 1. mars 2005 (75583/01)[HTML]

Dómur MDE Lloyd o.fl. gegn Bretlandi dags. 1. mars 2005 (29798/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Linnekogel gegn Sviss dags. 1. mars 2005 (43874/98)[HTML]

Dómur MDE Birol gegn Tyrklandi dags. 1. mars 2005 (44104/98)[HTML]

Dómur MDE Beet o.fl. gegn Bretlandi dags. 1. mars 2005 (47676/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Meriakri gegn Moldóvu dags. 1. mars 2005 (53487/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Haliti gegn Sviss dags. 1. mars 2005 (14015/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Fakhy gegn Sviss dags. 1. mars 2005 (41153/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Harman gegn Tyrklandi dags. 1. mars 2005 (30950/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Minguez Villar Del Amo gegn Spáni dags. 1. mars 2005 (35768/03)[HTML]

Ákvörðun MDE D.H. o.fl. gegn Tékklandi dags. 1. mars 2005 (57325/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Ekimdjiev gegn Búlgaríu dags. 3. mars 2005 (47092/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ramsahai o.fl. gegn Hollandi dags. 3. mars 2005 (52391/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Khudobin gegn Rússlandi dags. 3. mars 2005 (59696/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Romijn gegn Hollandi dags. 3. mars 2005 (62006/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuijper gegn Hollandi dags. 3. mars 2005 (64848/01)[HTML]

Dómur MDE Brudnicka o.fl. gegn Póllandi dags. 3. mars 2005 (54723/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Stankov gegn Búlgaríu dags. 3. mars 2005 (47347/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Vesque gegn Frakklandi dags. 8. mars 2005 (3774/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Namli o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. mars 2005 (51963/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Volkov gegn Rússlandi dags. 8. mars 2005 (64056/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Schemkamper gegn Frakklandi dags. 8. mars 2005 (75833/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Cindemir gegn Tyrklandi dags. 8. mars 2005 (31250/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yucel gegn Tyrklandi dags. 8. mars 2005 (35977/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ataman gegn Tyrklandi dags. 8. mars 2005 (74552/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Tuncer gegn Tyrklandi dags. 8. mars 2005 (74850/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Brach gegn Frakklandi dags. 10. mars 2005 (49535/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Różański gegn Póllandi dags. 10. mars 2005 (55339/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Dewinne gegn Belgíu dags. 10. mars 2005 (56024/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Berisha & Others gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 10. mars 2005 (60855/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Skender gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 10. mars 2005 (62059/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Mathieu gegn Frakklandi dags. 10. mars 2005 (68673/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Ced Viandes og Socinter-Socopa International gegn Frakklandi dags. 10. mars 2005 (77240/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Xenides-Arestis gegn Tyrklandi dags. 14. mars 2005 (46347/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Gasparini gegn Ítalíu dags. 15. mars 2005 (7206/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Panteleyenko gegn Úkraínu dags. 15. mars 2005 (11901/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ielo gegn Ítalíu dags. 15. mars 2005 (23053/02)[HTML]

Ákvörðun MDE O'Carroll gegn Bretlandi dags. 15. mars 2005 (35557/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Jarvi-Eristys Oy gegn Finnlandi dags. 15. mars 2005 (41674/98)[HTML]

Ákvörðun MDE De Almeida Azevedo gegn Portúgal dags. 15. mars 2005 (43924/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kwiecień gegn Póllandi dags. 15. mars 2005 (51744/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Giacomelli gegn Ítalíu dags. 15. mars 2005 (59909/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Bako gegn Slóvakíu dags. 15. mars 2005 (60227/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Papalia gegn Ítalíu dags. 15. mars 2005 (60395/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Obluk gegn Slóvakíu dags. 15. mars 2005 (69484/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Horciag gegn Rúmeníu dags. 15. mars 2005 (70982/01)[HTML]

Dómur MDE Gümüş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. mars 2005 (40303/98)[HTML]

Dómur MDE Şi̇ri̇n gegn Tyrklandi dags. 15. mars 2005 (47328/99)[HTML]

Dómur MDE Wood gegn Bretlandi dags. 15. mars 2005 (47441/99)[HTML]

Dómur MDE Kilinç gegn Tyrklandi dags. 15. mars 2005 (48083/99)[HTML]

Dómur MDE Özüpek o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. mars 2005 (60177/00)[HTML]

Dómur MDE Yakovlev gegn Rússlandi dags. 15. mars 2005 (72701/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Atli og Balikci gegn Tyrklandi dags. 15. mars 2005 (42919/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ertas Aydin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. mars 2005 (43672/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bulga o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. mars 2005 (43974/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Akat gegn Tyrklandi dags. 15. mars 2005 (45050/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Trijonis gegn Litháen dags. 17. mars 2005 (2333/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Negoescu gegn Rúmeníu dags. 17. mars 2005 (55450/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kambangu gegn Litháen dags. 17. mars 2005 (59619/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuduzovic gegn Slóveníu dags. 17. mars 2005 (60723/00)[HTML]

Dómur MDE Kljajić gegn Króatíu dags. 17. mars 2005 (22681/02)[HTML]

Dómur MDE Taniyan gegn Tyrklandi dags. 17. mars 2005 (29910/96)[HTML]

Dómur MDE Gika o.fl. gegn Grikklandi dags. 17. mars 2005 (33339/02)[HTML]

Dómur MDE Refene-Michalopoulou o.fl. gegn Grikklandi dags. 17. mars 2005 (33518/02)[HTML]

Dómur MDE Apostolaki gegn Grikklandi dags. 17. mars 2005 (34206/02)[HTML]

Dómur MDE Türkoğlu gegn Tyrklandi dags. 17. mars 2005 (34506/97)[HTML]

Dómur MDE Gezi̇ci̇ gegn Tyrklandi dags. 17. mars 2005 (34594/97)[HTML]

Dómur MDE Gorokhov og Rusyayev gegn Rússlandi dags. 17. mars 2005 (38305/02)[HTML]

Dómur MDE Bubbins gegn Bretlandi dags. 17. mars 2005 (50196/99)[HTML]

Dómur MDE Accardo gegn Ítalíu dags. 17. mars 2005 (62913/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kefalas o.fl. gegn Grikklandi dags. 17. mars 2005 (40051/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Lewandowski gegn Þýskalandi dags. 17. mars 2005 (74965/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Office Culturel De Cluny gegn Frakklandi dags. 22. mars 2005 (1002/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Christian Democratic People'S Party gegn Moldóvu dags. 22. mars 2005 (28793/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Gongadze gegn Úkraínu dags. 22. mars 2005 (34056/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ostrovar gegn Moldóvu dags. 22. mars 2005 (35207/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Dzwonkowski gegn Póllandi dags. 22. mars 2005 (46702/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Danell o.fl. gegn Svíþjóð dags. 22. mars 2005 (54695/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Bulgakov gegn Úkraínu dags. 22. mars 2005 (59894/00)[HTML]

Dómur MDE Roşca gegn Moldóvu dags. 22. mars 2005 (6267/02)[HTML]

Dómur MDE Güngör gegn Tyrklandi dags. 22. mars 2005 (28290/95)[HTML]

Dómur MDE Ay gegn Tyrklandi dags. 22. mars 2005 (30951/96)[HTML]

Dómur MDE M.S. gegn Finnlandi dags. 22. mars 2005 (46601/99)[HTML]

Dómur MDE Fabišík gegn Slóvakíu dags. 22. mars 2005 (51204/99)[HTML]

Dómur MDE Zmaliński gegn Póllandi dags. 22. mars 2005 (52039/99)[HTML]

Dómur MDE Toimi gegn Svíþjóð dags. 22. mars 2005 (55164/00)[HTML]

Dómur MDE Szenk gegn Póllandi dags. 22. mars 2005 (67979/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Puig Panella gegn Spáni dags. 22. mars 2005 (1483/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciprova gegn Tékklandi dags. 22. mars 2005 (33273/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Cermochova gegn Tékklandi dags. 22. mars 2005 (35476/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Vokurka gegn Tékklandi dags. 22. mars 2005 (40552/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Karakoc gegn Tyrklandi dags. 22. mars 2005 (53919/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Bednov gegn Rússlandi dags. 24. mars 2005 (21153/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sincar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. mars 2005 (46281/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Altun gegn Tyrklandi dags. 24. mars 2005 (66354/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Hudson gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 24. mars 2005 (67128/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Demir gegn Tyrklandi dags. 24. mars 2005 (72071/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Oberwalder gegn Slóveníu dags. 24. mars 2005 (75567/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Ollinger gegn Austurríki dags. 24. mars 2005 (76900/01)[HTML]

Dómur MDE Stoichkov gegn Búlgaríu dags. 24. mars 2005 (9808/02)[HTML]

Dómur MDE Akkum o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. mars 2005 (21894/93)[HTML]

Dómur MDE Lulić og Becker gegn Króatíu dags. 24. mars 2005 (22857/02)[HTML]

Dómur MDE Kiurkchian gegn Búlgaríu dags. 24. mars 2005 (44626/98)[HTML]

Dómur MDE Osinger gegn Austurríki dags. 24. mars 2005 (54645/00)[HTML]

Dómur MDE Baburin gegn Rússlandi dags. 24. mars 2005 (55520/00)[HTML]

Dómur MDE Goffi gegn Ítalíu dags. 24. mars 2005 (55984/00)[HTML]

Dómur MDE Frizen gegn Rússlandi dags. 24. mars 2005 (58254/00)[HTML]

Dómur MDE El Massry gegn Austurríki dags. 24. mars 2005 (61930/00)[HTML]

Dómur MDE Rieg gegn Austurríki dags. 24. mars 2005 (63207/00)[HTML]

Dómur MDE Sandor gegn Rúmeníu dags. 24. mars 2005 (67289/01)[HTML]

Dómur MDE Epple gegn Þýskalandi dags. 24. mars 2005 (77909/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Makri o.fl. gegn Grikklandi dags. 24. mars 2005 (5977/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Moulhaouzer gegn Grikklandi dags. 24. mars 2005 (37210/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kakamoukas o.fl. gegn Grikklandi dags. 24. mars 2005 (38311/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Demokratik Kitle Partisi og Elci gegn Tyrklandi dags. 24. mars 2005 (51290/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin gegn Tyrklandi dags. 24. mars 2005 (63739/00)[HTML]

Dómur MDE Mahmut Keski̇n gegn Tyrklandi dags. 29. mars 2005 (40156/98)[HTML]

Dómur MDE Alinak gegn Tyrklandi dags. 29. mars 2005 (40287/98)[HTML]

Dómur MDE Ağin gegn Tyrklandi dags. 29. mars 2005 (46069/99)[HTML]

Dómur MDE Ege gegn Tyrklandi dags. 29. mars 2005 (47117/99)[HTML]

Dómur MDE Macková gegn Slóvakíu dags. 29. mars 2005 (51543/99)[HTML]

Dómur MDE Matheron gegn Frakklandi dags. 29. mars 2005 (57752/00)[HTML]

Dómur MDE Harizi gegn Frakklandi dags. 29. mars 2005 (59480/00)[HTML]

Dómur MDE Guiraud gegn Frakklandi dags. 29. mars 2005 (64174/00)[HTML]

Dómur MDE Kokol o.fl. gegn Tyrklandi dags. 29. mars 2005 (68136/01)[HTML]

Dómur MDE Ukrainian Media Group gegn Úkraínu dags. 29. mars 2005 (72713/01)[HTML]

Dómur MDE Sokołowski gegn Póllandi dags. 29. mars 2005 (75955/01)[HTML]

Dómur MDE Szyszkowski gegn San Marínó dags. 29. mars 2005 (76966/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Nasalli Rocca gegn Ítalíu dags. 31. mars 2005 (8162/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Da Cruz Da Silva Coelho gegn Portúgal dags. 31. mars 2005 (9388/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Gjonbocari o.fl. gegn Albaníu dags. 31. mars 2005 (10508/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Cibulkova gegn Slóvakíu dags. 31. mars 2005 (38144/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Yasar gegn Tyrklandi dags. 31. mars 2005 (46412/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Direkci gegn Tyrklandi dags. 31. mars 2005 (47826/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ercikdi o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. mars 2005 (52782/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Zhukov gegn Rússlandi dags. 31. mars 2005 (54632/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Gruais & Bousquet gegn Frakklandi dags. 31. mars 2005 (67881/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Vatinel gegn Frakklandi dags. 31. mars 2005 (75906/01)[HTML]

Dómur MDE Gudeljević gegn Króatíu dags. 31. mars 2005 (18431/02)[HTML]

Dómur MDE Viaropoulos o.fl. gegn Grikklandi dags. 31. mars 2005 (19437/02)[HTML]

Dómur MDE Bozkurt gegn Tyrklandi dags. 31. mars 2005 (35851/97)[HTML]

Dómur MDE Adali gegn Tyrklandi dags. 31. mars 2005 (38187/97)[HTML]

Dómur MDE Mariani gegn Frakklandi dags. 31. mars 2005 (43640/98)[HTML]

Dómur MDE F. W. gegn Frakklandi dags. 31. mars 2005 (61517/00)[HTML]

Dómur MDE Matheus gegn Frakklandi dags. 31. mars 2005 (62740/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Schneiter gegn Sviss dags. 31. mars 2005 (63062/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Falakaoglu gegn Tyrklandi dags. 31. mars 2005 (11840/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Eren o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. mars 2005 (57778/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Guzel (Zeybek) gegn Tyrklandi dags. 31. mars 2005 (71908/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kayasu gegn Tyrklandi dags. 31. mars 2005 (76292/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Becciev gegn Moldóvu dags. 5. apríl 2005 (9190/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Brinks gegn Hollandi dags. 5. apríl 2005 (9940/04)[HTML]

Ákvörðun MDE C. gegn Finnlandi dags. 5. apríl 2005 (18249/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Iordachi o.fl. gegn Moldóvu dags. 5. apríl 2005 (25198/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Agga gegn Grikklandi (nr. 3) dags. 5. apríl 2005 (32186/02)[HTML]

Ákvörðun MDE W.B. gegn Póllandi dags. 5. apríl 2005 (34090/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Scheper gegn Hollandi dags. 5. apríl 2005 (39209/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Benamar gegn Hollandi dags. 5. apríl 2005 (43786/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Kosteski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 5. apríl 2005 (55170/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Bulgakova gegn Rússlandi dags. 5. apríl 2005 (69524/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Arshinchikova gegn Rússlandi dags. 5. apríl 2005 (73043/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Acat o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. apríl 2005 (77200/01)[HTML]

Dómur MDE Varanitsa gegn Úkraínu dags. 5. apríl 2005 (14397/02)[HTML]

Dómur MDE Afanasyev gegn Úkraínu dags. 5. apríl 2005 (38722/02)[HTML]

Dómur MDE Volkova gegn Rússlandi dags. 5. apríl 2005 (48758/99)[HTML]

Dómur MDE Nevmerzhitsky gegn Úkraínu dags. 5. apríl 2005 (54825/00)[HTML]

Dómur MDE Katsyuk gegn Úkraínu dags. 5. apríl 2005 (58928/00)[HTML]

Dómur MDE Ki̇mran gegn Tyrklandi dags. 5. apríl 2005 (61440/00)[HTML]

Dómur MDE Polat gegn Tyrklandi dags. 5. apríl 2005 (61446/00)[HTML]

Dómur MDE Zichy Galéria gegn Ungverjalandi dags. 5. apríl 2005 (66019/01)[HTML]

Dómur MDE Szilágyi gegn Ungverjalandi dags. 5. apríl 2005 (73376/01)[HTML]

Dómur MDE Monory gegn Rúmeníu og Ungverjalandi dags. 5. apríl 2005 (71099/01)[HTML]

Dómur MDE Jarnevic og Profit gegn Grikklandi dags. 7. apríl 2005 (28338/02)[HTML]

Dómur MDE Makris gegn Grikklandi dags. 7. apríl 2005 (43841/02)[HTML]

Dómur MDE Karalevičius gegn Litháen dags. 7. apríl 2005 (53254/99)[HTML]

Dómur MDE Rokhlina gegn Rússlandi dags. 7. apríl 2005 (54071/00)[HTML]

Dómur MDE Jancikova gegn Austurríki dags. 7. apríl 2005 (56483/00)[HTML]

Dómur MDE Užkurėlienė o.fl. gegn Litháen dags. 7. apríl 2005 (62988/00)[HTML]

Dómur MDE Del Duce gegn Ítalíu dags. 7. apríl 2005 (65674/01)[HTML]

Dómur MDE Brocco gegn Ítalíu dags. 7. apríl 2005 (68074/01)[HTML]

Dómur MDE Sferrazzo og Papini gegn Ítalíu dags. 7. apríl 2005 (69308/01)[HTML]

Dómur MDE Rainys og Gasparavičius gegn Litháen dags. 7. apríl 2005 (70665/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Alija gegn Grikklandi dags. 7. apríl 2005 (73717/01)[HTML]

Dómur MDE Calleja gegn Möltu dags. 7. apríl 2005 (75274/01)[HTML]

Dómur MDE Dimitrellos gegn Grikklandi dags. 7. apríl 2005 (75483/01)[HTML]

Dómur MDE Dragne o.fl. gegn Rúmeníu dags. 7. apríl 2005 (78047/01)[HTML]

Dómur MDE Ertürk gegn Tyrklandi dags. 12. apríl 2005 (15259/02)[HTML]

Dómur MDE Herbst o.fl. gegn Tékklandi dags. 12. apríl 2005 (32853/03)[HTML]

Dómur MDE Whitfield o.fl. gegn Bretlandi dags. 12. apríl 2005 (46387/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mařík gegn Tékklandi dags. 12. apríl 2005 (73116/01)[HTML]

Dómur MDE Shamayev o.fl. gegn Georgíu og Rússlandi dags. 12. apríl 2005 (36378/02)[HTML]

Dómur MDE Töre gegn Tyrklandi dags. 14. apríl 2005 (48095/99)[HTML]

Dómur MDE Emrullah Hattatoğlu gegn Tyrklandi dags. 14. apríl 2005 (48719/99)[HTML]

Dómur MDE Nazarchuk gegn Úkraínu dags. 19. apríl 2005 (9670/02)[HTML]

Dómur MDE Sharko gegn Úkraínu dags. 19. apríl 2005 (72686/01)[HTML]

Dómur MDE Dolgov gegn Úkraínu dags. 19. apríl 2005 (72704/01)[HTML]

Dómur MDE Shcherbakov gegn Úkraínu dags. 19. apríl 2005 (75786/01)[HTML]

Dómur MDE Piryanik gegn Úkraínu dags. 19. apríl 2005 (75788/01)[HTML]

Dómur MDE Basoukou gegn Grikklandi dags. 21. apríl 2005 (3028/03)[HTML]

Dómur MDE Sflomos gegn Grikklandi dags. 21. apríl 2005 (3257/03)[HTML]

Dómur MDE Plastarias gegn Grikklandi dags. 21. apríl 2005 (5038/03)[HTML]

Dómur MDE Kollias gegn Grikklandi dags. 21. apríl 2005 (5957/03)[HTML]

Dómur MDE Koufogiannis gegn Grikklandi dags. 21. apríl 2005 (5967/03)[HTML]

Dómur MDE Kabetsis gegn Grikklandi dags. 21. apríl 2005 (5973/03)[HTML]

Dómur MDE Tsamou gegn Grikklandi dags. 21. apríl 2005 (9673/03)[HTML]

Dómur MDE Mohammed Yuusuf gegn Hollandi dags. 21. apríl 2005 (42620/02)[HTML]

Dómur MDE Fera gegn Ítalíu dags. 21. apríl 2005 (45057/98)[HTML]

Dómur MDE Vanpraet gegn Belgíu dags. 21. apríl 2005 (47153/99)[HTML]

Dómur MDE Lo Tufo gegn Ítalíu dags. 21. apríl 2005 (64663/01)[HTML]

Dómur MDE Koroniotis gegn Þýskalandi dags. 21. apríl 2005 (66046/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Mosconi gegn Frakklandi dags. 26. apríl 2005 (36190/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Zielonka gegn Póllandi dags. 26. apríl 2005 (49913/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Zarakolu gegn Tyrklandi dags. 26. apríl 2005 (52780/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ramanauskas gegn Litháen dags. 26. apríl 2005 (74420/01)[HTML]

Dómur MDE Sokur gegn Úkraínu dags. 26. apríl 2005 (29439/02)[HTML]

Dómur MDE Democracy og Change Party o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. apríl 2005 (39210/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Parsil gegn Tyrklandi dags. 26. apríl 2005 (39465/98)[HTML]

Dómur MDE Ozdes gegn Tyrklandi dags. 26. apríl 2005 (42752/98)[HTML]

Dómur MDE Chodecki gegn Póllandi dags. 26. apríl 2005 (49929/99)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Özel o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. apríl 2005 (50913/99)[HTML]

Dómur MDE Müslim gegn Tyrklandi dags. 26. apríl 2005 (53566/99)[HTML]

Dómur MDE Balcik gegn Tyrklandi dags. 26. apríl 2005 (63878/00)[HTML]

Dómur MDE Falakaoğlu gegn Tyrklandi dags. 26. apríl 2005 (77365/01)[HTML]

Dómur MDE Duveau o.fl. gegn Frakklandi dags. 26. apríl 2005 (77403/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Zich o.fl. gegn Tékklandi dags. 26. apríl 2005 (48548/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. apríl 2005 (60608/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Göktepe gegn Tyrklandi dags. 26. apríl 2005 (64731/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Simonova gegn Tékklandi dags. 26. apríl 2005 (73516/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Metelitsa gegn Rússlandi dags. 28. apríl 2005 (33132/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Immobiliare Cerro S.A.S. gegn Ítalíu dags. 28. apríl 2005 (35638/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Metmati gegn Frakklandi dags. 28. apríl 2005 (73551/01)[HTML]

Dómur MDE Urukalo og Nemet gegn Króatíu dags. 28. apríl 2005 (26886/02)[HTML]

Dómur MDE Athanasiadis o.fl. gegn Grikklandi dags. 28. apríl 2005 (34339/02)[HTML]

Dómur MDE Korre gegn Grikklandi dags. 28. apríl 2005 (37249/02)[HTML]

Dómur MDE Buck gegn Þýskalandi dags. 28. apríl 2005 (41604/98)[HTML]

Dómur MDE I.D. gegn Búlgaríu dags. 28. apríl 2005 (43578/98)[HTML]

Dómur MDE Kolybiri gegn Grikklandi dags. 28. apríl 2005 (43863/02)[HTML]

Dómur MDE Dumont gegn Belgíu dags. 28. apríl 2005 (49525/99)[HTML]

Dómur MDE Robyns De Schneidauer gegn Belgíu dags. 28. apríl 2005 (50236/99)[HTML]

Dómur MDE Kolev gegn Búlgaríu dags. 28. apríl 2005 (50326/99)[HTML]

Dómur MDE De Staerke gegn Belgíu dags. 28. apríl 2005 (51788/99)[HTML]

Dómur MDE Reyntiens gegn Belgíu dags. 28. apríl 2005 (52112/99)[HTML]

Dómur MDE Albina gegn Rúmeníu dags. 28. apríl 2005 (57808/00)[HTML]

Dómur MDE Hadjidjanis gegn Grikklandi dags. 28. apríl 2005 (72030/01)[HTML]

Dómur MDE A.L. gegn Þýskalandi dags. 28. apríl 2005 (72758/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Horomidis gegn Grikklandi (nr. 2) dags. 28. apríl 2005 (9874/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Kanlibaş gegn Tyrklandi dags. 28. apríl 2005 (32444/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Rousakou gegn Grikklandi dags. 28. apríl 2005 (36763/02)[HTML]

Ákvörðun MDE D.D. gegn Frakklandi dags. 3. maí 2005 (3/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Karbusova gegn Tékklandi dags. 3. maí 2005 (525/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Pecheur gegn Lúxemborg dags. 3. maí 2005 (16308/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Gordyeyev gegn Póllandi dags. 3. maí 2005 (43369/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Marion gegn Frakklandi dags. 3. maí 2005 (43751/02)[HTML]

Ákvörðun MDE De Liedekerke gegn Belgíu dags. 3. maí 2005 (45168/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ursu gegn Rúmeníu dags. 3. maí 2005 (58670/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Lopata gegn Rússlandi dags. 3. maí 2005 (72250/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Dvoynykh gegn Úkraínu dags. 3. maí 2005 (72277/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Sannino gegn Ítalíu dags. 3. maí 2005 (72639/01)[HTML]

Dómur MDE Vasilenkov gegn Úkraínu dags. 3. maí 2005 (19872/02)[HTML]

Dómur MDE Grishechkin & Others gegn Úkraínu dags. 3. maí 2005 (26131/02)[HTML]

Dómur MDE Demchenko gegn Úkraínu dags. 3. maí 2005 (35282/02)[HTML]

Dómur MDE Strannikov gegn Úkraínu dags. 3. maí 2005 (49430/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Stoll gegn Sviss dags. 3. maí 2005 (69698/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Dammann gegn Sviss dags. 3. maí 2005 (77551/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Cihlarske Sdruzeni, A. S. gegn Tékklandi dags. 3. maí 2005 (5497/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Gorodnitchev gegn Rússlandi dags. 3. maí 2005 (52058/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Mikadze gegn Rússlandi dags. 3. maí 2005 (52697/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Berk gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2005 (77366/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Arrigo og Vella gegn Möltu dags. 10. maí 2005 (6569/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Hackett gegn Bretlandi dags. 10. maí 2005 (34698/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Aoulmi gegn Frakklandi dags. 10. maí 2005 (50278/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Biro gegn Slóvakíu dags. 10. maí 2005 (57678/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Sarl Aborcas og Borowik gegn Frakklandi dags. 10. maí 2005 (59423/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Karaoglan gegn Tyrklandi dags. 10. maí 2005 (60161/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Baran gegn Tyrklandi dags. 10. maí 2005 (46777/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Tuzel gegn Tyrklandi dags. 10. maí 2005 (57225/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Calislar gegn Tyrklandi dags. 10. maí 2005 (60261/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Sar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. maí 2005 (74347/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Nikolovi gegn Búlgaríu dags. 12. maí 2005 (194/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Said Botan gegn Hollandi dags. 12. maí 2005 (1869/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Ibrahim Mohamed gegn Hollandi dags. 12. maí 2005 (1872/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Verlagsgruppe News Gmbh gegn Austurríki dags. 12. maí 2005 (32402/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Velikov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 12. maí 2005 (43278/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Wulpe gegn Búlgaríu dags. 12. maí 2005 (45437/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Cholakovi gegn Búlgaríu dags. 12. maí 2005 (48014/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Todorova gegn Búlgaríu dags. 12. maí 2005 (48380/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Popescu gegn Rúmeníu dags. 12. maí 2005 (49234/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Stoyanova og Ivanov gegn Búlgaríu dags. 12. maí 2005 (53367/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Bogdanovi gegn Búlgaríu dags. 12. maí 2005 (60036/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Nalbant gegn Tyrklandi dags. 12. maí 2005 (61914/00)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Öcalan gegn Tyrklandi dags. 12. maí 2005 (46221/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Landolt gegn Sviss dags. 12. maí 2005 (17263/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Galatalis gegn Grikklandi dags. 12. maí 2005 (36251/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Berk o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. maí 2005 (41973/98)[HTML]

Dómur MDE Chizhov gegn Úkraínu dags. 17. maí 2005 (6962/02)[HTML]

Dómur MDE Parchanski gegn Tékklandi dags. 17. maí 2005 (7356/02)[HTML]

Dómur MDE Palgutová gegn Slóvakíu dags. 17. maí 2005 (9818/02)[HTML]

Dómur MDE Fáber gegn Tékklandi dags. 17. maí 2005 (35883/02)[HTML]

Dómur MDE Pasculli gegn Ítalíu dags. 17. maí 2005 (36818/97)[HTML]

Dómur MDE Scordino gegn Ítalíu (nr. 3) dags. 17. maí 2005 (43662/98)[HTML]

Dómur MDE Mason o.fl. gegn Ítalíu dags. 17. maí 2005 (43663/98)[HTML]

Dómur MDE Z.M. og K.P. gegn Slóvakíu dags. 17. maí 2005 (50232/99)[HTML]

Dómur MDE Udovik gegn Tékklandi dags. 17. maí 2005 (59219/00)[HTML]

Dómur MDE Heger gegn Slóvakíu dags. 17. maí 2005 (62194/00)[HTML]

Dómur MDE Eko-Energie, Spol. S R.O. gegn Tékklandi dags. 17. maí 2005 (65191/01)[HTML]

Dómur MDE Mažgútová gegn Slóvakíu dags. 17. maí 2005 (65998/01)[HTML]

Dómur MDE Guez gegn Frakklandi dags. 17. maí 2005 (70034/01)[HTML]

Dómur MDE Horváthová gegn Slóvakíu dags. 17. maí 2005 (74456/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Danilyuk gegn Úkraínu dags. 19. maí 2005 (5326/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Mamon gegn Úkraínu dags. 19. maí 2005 (6493/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kusyk gegn Póllandi dags. 19. maí 2005 (7347/02)[HTML]

Ákvörðun MDE L.L. gegn Frakklandi dags. 19. maí 2005 (7508/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Radanovic gegn Króatíu dags. 19. maí 2005 (9056/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Andrić gegn Króatíu dags. 19. maí 2005 (9707/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Moser gegn Austurríki dags. 19. maí 2005 (12643/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Garycki gegn Póllandi dags. 19. maí 2005 (14348/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Duhamel gegn Frakklandi dags. 19. maí 2005 (15110/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Czerbinski gegn Póllandi dags. 19. maí 2005 (15141/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Urbaniak gegn Póllandi dags. 19. maí 2005 (21416/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Midera gegn Póllandi dags. 19. maí 2005 (22752/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Green gegn Bretlandi dags. 19. maí 2005 (28079/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Guz gegn Póllandi dags. 19. maí 2005 (29293/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Grant gegn Bretlandi dags. 19. maí 2005 (32570/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Leszczak gegn Póllandi dags. 19. maí 2005 (36576/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Pogorzelec gegn Póllandi dags. 19. maí 2005 (47375/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalpachka gegn Búlgaríu dags. 19. maí 2005 (49163/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Tatrai o.fl. gegn Póllandi dags. 19. maí 2005 (51635/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Witkowski gegn Póllandi dags. 19. maí 2005 (53804/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Rozanski gegn Póllandi dags. 19. maí 2005 (57385/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalanyos o.fl. gegn Rúmeníu dags. 19. maí 2005 (57884/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Gergely gegn Rúmeníu dags. 19. maí 2005 (57885/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Georgi gegn Rúmeníu dags. 19. maí 2005 (58318/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Estamirov o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. maí 2005 (60272/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Forsstrom gegn Svíþjóð dags. 19. maí 2005 (62174/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Roslon gegn Póllandi dags. 19. maí 2005 (62448/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Tanase o.fl. gegn Rúmeníu dags. 19. maí 2005 (62954/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Topolan gegn Póllandi dags. 19. maí 2005 (65622/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Zgodka gegn Póllandi dags. 19. maí 2005 (66078/01)[HTML]

Dómur MDE Manolis gegn Grikklandi dags. 19. maí 2005 (2216/03)[HTML]

Dómur MDE Kaggali gegn Grikklandi dags. 19. maí 2005 (9733/03)[HTML]

Dómur MDE Kaufmann gegn Ítalíu dags. 19. maí 2005 (14021/02)[HTML]

Dómur MDE Stamos o.fl. gegn Grikklandi dags. 19. maí 2005 (14127/03)[HTML]

Dómur MDE Makedonopoulos gegn Grikklandi dags. 19. maí 2005 (16106/03)[HTML]

Dómur MDE Moïsidis gegn Grikklandi dags. 19. maí 2005 (16109/03)[HTML]

Dómur MDE M.Ö. gegn Tyrklandi dags. 19. maí 2005 (26136/95)[HTML]

Dómur MDE Acciardi og Campagna gegn Ítalíu dags. 19. maí 2005 (41040/98)[HTML]

Dómur MDE Turhan gegn Tyrklandi dags. 19. maí 2005 (48176/99)[HTML]

Dómur MDE Teslim Töre gegn Tyrklandi dags. 19. maí 2005 (50744/99)[HTML]

Dómur MDE Cali o.fl. gegn Ítalíu dags. 19. maí 2005 (52332/99)[HTML]

Dómur MDE Le Duigou gegn Frakklandi dags. 19. maí 2005 (61139/00)[HTML]

Dómur MDE Vigroux gegn Frakklandi dags. 19. maí 2005 (62034/00)[HTML]

Dómur MDE Steck-Risch o.fl. gegn Liechtenstein dags. 19. maí 2005 (63151/00)[HTML]

Dómur MDE Diamantides (N° 2) gegn Grikklandi dags. 19. maí 2005 (71563/01)[HTML]

Dómur MDE Rapacciuolo gegn Ítalíu dags. 19. maí 2005 (76024/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Mohd gegn Grikklandi dags. 19. maí 2005 (11919/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Placek gegn Tékklandi dags. 19. maí 2005 (21976/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaczmarek gegn Póllandi dags. 24. maí 2005 (232/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Hofman gegn Póllandi dags. 24. maí 2005 (4079/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kapes gegn Póllandi dags. 24. maí 2005 (6246/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Zarb Adami gegn Möltu dags. 24. maí 2005 (17209/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Dziedzic gegn Póllandi dags. 24. maí 2005 (50428/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kosylak gegn Póllandi dags. 24. maí 2005 (55459/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Koral gegn Póllandi dags. 24. maí 2005 (57661/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kowalski gegn Póllandi dags. 24. maí 2005 (59740/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Glen gegn Póllandi dags. 24. maí 2005 (59743/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Jaczek gegn Póllandi dags. 24. maí 2005 (61425/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kozanecki gegn Póllandi dags. 24. maí 2005 (61451/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Risker gegn Frakklandi dags. 24. maí 2005 (66999/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Gryszko gegn Póllandi dags. 24. maí 2005 (70848/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kowalczyk gegn Póllandi dags. 24. maí 2005 (75097/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kardas gegn Póllandi dags. 24. maí 2005 (75871/01)[HTML]

Dómur MDE Dumbraveanu gegn Moldóvu dags. 24. maí 2005 (20940/03)[HTML]

Dómur MDE Süheyla Aydin gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2005 (25660/94)[HTML]

Dómur MDE Acar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2005 (36088/97 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE J.S. og A.S. gegn Póllandi dags. 24. maí 2005 (40732/98)[HTML]

Dómur MDE Özden gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2005 (42141/98)[HTML]

Dómur MDE İnti̇ba gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2005 (42585/98)[HTML]

Dómur MDE Eksinozlugil gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2005 (42667/98)[HTML]

Dómur MDE Sildedzis gegn Póllandi dags. 24. maí 2005 (45214/99)[HTML]

Dómur MDE Ti̇ryaki̇oğlu gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2005 (45436/99)[HTML]

Dómur MDE Tunç gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2005 (54040/00)[HTML]

Dómur MDE Buzescu gegn Rúmeníu dags. 24. maí 2005 (61302/00)[HTML]

Dómur MDE Římskokatolická Farnost Obříství gegn Tékklandi dags. 24. maí 2005 (65196/01)[HTML]

Dómur MDE Berkouche gegn Frakklandi dags. 24. maí 2005 (71047/01)[HTML]

Dómur MDE Hi̇yasetti̇n Altin [1] gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2005 (73038/01)[HTML]

Dómur MDE Dereci̇ gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2005 (77845/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Tiğ gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2005 (8165/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Donadze gegn Georgíu dags. 24. maí 2005 (74644/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Siz gegn Tyrklandi dags. 26. maí 2005 (895/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kocer gegn Tyrklandi dags. 26. maí 2005 (10770/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Lapaine gegn Króatíu dags. 26. maí 2005 (16153/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Agga gegn Grikklandi (nr. 4) dags. 26. maí 2005 (33331/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Parlanti gegn Þýskalandi dags. 26. maí 2005 (45097/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Dima gegn Rúmeníu dags. 26. maí 2005 (58472/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Gunes gegn Tyrklandi dags. 26. maí 2005 (61908/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Pellegriti gegn Ítalíu dags. 26. maí 2005 (77363/01)[HTML]

Dómur MDE Debelić gegn Króatíu dags. 26. maí 2005 (2448/03)[HTML]

Dómur MDE Wolfmeyer gegn Austurríki dags. 26. maí 2005 (5263/03)[HTML]

Dómur MDE Peić gegn Króatíu dags. 26. maí 2005 (16787/02)[HTML]

Dómur MDE Zadro gegn Króatíu dags. 26. maí 2005 (25410/02)[HTML]

Dómur MDE Costin gegn Rúmeníu dags. 26. maí 2005 (57810/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Chizzotti gegn Ítalíu* dags. 26. maí 2005 (15535/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrov gegn Búlgaríu dags. 26. maí 2005 (50401/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Okatan gegn Tyrklandi dags. 26. maí 2005 (40996/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ovdienko Iryna og Ivan gegn Finnlandi dags. 31. maí 2005 (1383/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Svetlorusov gegn Úkraínu dags. 31. maí 2005 (2929/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Trofimchuk gegn Úkraínu dags. 31. maí 2005 (4241/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Davydov gegn Eistlandi dags. 31. maí 2005 (16387/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Plasse-Bauer gegn Frakklandi dags. 31. maí 2005 (21324/02)[HTML]

Ákvörðun MDE R. gegn Finnlandi dags. 31. maí 2005 (34141/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Ahtinen gegn Finnlandi dags. 31. maí 2005 (48907/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Vanek gegn Slóvakíu dags. 31. maí 2005 (53363/99)[HTML]

Dómur MDE Akdeni̇z gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2005 (25165/94)[HTML]

Dómur MDE I.R.S. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2005 (26338/95)[HTML]

Dómur MDE Koku gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2005 (27305/95)[HTML]

Dómur MDE Ki̇şmi̇r gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2005 (27306/95)[HTML]

Dómur MDE Toğcu gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2005 (27601/95)[HTML]

Dómur MDE Çeli̇kbi̇lek gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2005 (27693/95)[HTML]

Dómur MDE Yasi̇n Ateş gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2005 (30949/96)[HTML]

Dómur MDE T.K. og S.E. gegn Finnlandi dags. 31. maí 2005 (38581/97)[HTML]

Dómur MDE Emek Parti̇si̇ og Şenol gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2005 (39434/98)[HTML]

Dómur MDE Aslangi̇ray o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2005 (48262/99)[HTML]

Dómur MDE Gülteki̇n o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2005 (52941/99)[HTML]

Dómur MDE Hefková gegn Slóvakíu dags. 31. maí 2005 (57237/00)[HTML]

Dómur MDE Kayatepe gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2005 (57375/00)[HTML]

Dómur MDE Dumont-Maliverg gegn Frakklandi dags. 31. maí 2005 (57547/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vetter gegn Frakklandi dags. 31. maí 2005 (59842/00)[HTML]

Dómur MDE Acunbay gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2005 (61442/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Di̇nler gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2005 (61443/00)[HTML]

Dómur MDE Antunes Rocha gegn Portúgal dags. 31. maí 2005 (64330/01)[HTML]

Dómur MDE Kopecká gegn Slóvakíu dags. 31. maí 2005 (69012/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Iribarren Pinillos gegn Spáni dags. 31. maí 2005 (36777/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Maslov gegn Austurríki dags. 2. júní 2005 (1638/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Hulewicz gegn Póllandi dags. 2. júní 2005 (39598/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ntumba Kabongo gegn Belgíu dags. 2. júní 2005 (52467/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Guilloury gegn Frakklandi dags. 2. júní 2005 (62236/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Aon Conseil og Courtage S.A. og Autre gegn Frakklandi dags. 2. júní 2005 (70160/01)[HTML]

Dómur MDE Karra gegn Grikklandi dags. 2. júní 2005 (4849/02)[HTML]

Dómur MDE H.G. og G.B. gegn Austurríki dags. 2. júní 2005 (11084/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nikolopoulos gegn Grikklandi dags. 2. júní 2005 (21978/03)[HTML]

Dómur MDE Nafpliotis gegn Grikklandi dags. 2. júní 2005 (22029/03)[HTML]

Dómur MDE Giannakopoulou gegn Grikklandi dags. 2. júní 2005 (37253/02)[HTML]

Dómur MDE Zolotas gegn Grikklandi dags. 2. júní 2005 (38240/02)[HTML]

Dómur MDE Claes o.fl. gegn Belgíu dags. 2. júní 2005 (46825/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cottin gegn Belgíu dags. 2. júní 2005 (48386/99)[HTML]

Dómur MDE Goktepe gegn Belgíu dags. 2. júní 2005 (50372/99)[HTML]

Dómur MDE Novoselov gegn Rússlandi dags. 2. júní 2005 (66460/01)[HTML]

Dómur MDE Znamenskaya gegn Rússlandi dags. 2. júní 2005 (77785/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Hadjiiski og Iliev gegn Búlgaríu dags. 2. júní 2005 (68454/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Varelas gegn Frakklandi dags. 7. júní 2005 (16616/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Prigent gegn Frakklandi dags. 7. júní 2005 (20817/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Graviano (Ii) gegn Ítalíu dags. 7. júní 2005 (24320/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Jerino' Giuseppe gegn Ítalíu dags. 7. júní 2005 (27549/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Csaky gegn Ungverjalandi dags. 7. júní 2005 (32768/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Cabourdin gegn Frakklandi dags. 7. júní 2005 (60796/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Giniewski gegn Frakklandi dags. 7. júní 2005 (64016/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Koons gegn Ítalíu dags. 7. júní 2005 (68183/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Berdji gegn Frakklandi dags. 7. júní 2005 (74184/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Skuthanova gegn Tékklandi dags. 7. júní 2005 (78000/01)[HTML]

Dómur MDE Real Alves gegn Portúgal dags. 7. júní 2005 (19485/02)[HTML]

Dómur MDE Dalan gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2005 (38585/97)[HTML]

Dómur MDE Pamak gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2005 (39708/98)[HTML]

Dómur MDE Kilinç o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2005 (40145/98)[HTML]

Dómur MDE L.C.I. gegn Tékklandi dags. 7. júní 2005 (64750/01)[HTML]

Dómur MDE Chmelíř gegn Tékklandi dags. 7. júní 2005 (64935/01)[HTML]

Dómur MDE Calheiros Lopes o.fl. gegn Portúgal dags. 7. júní 2005 (69338/01)[HTML]

Dómur MDE Fuklev gegn Úkraínu dags. 7. júní 2005 (71186/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Pudláková gegn Tékklandi dags. 7. júní 2005 (18438/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Celepkulu gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2005 (41975/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tanyar og Küçükergi̇n gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2005 (74242/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Siebert gegn Þýskalandi dags. 9. júní 2005 (59008/00)[HTML]

Ákvörðun MDE H.M. gegn Þýskalandi dags. 9. júní 2005 (62512/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kimlya o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. júní 2005 (76836/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fraggalexi gegn Grikklandi dags. 9. júní 2005 (18830/03)[HTML]

Dómur MDE Charalambos Karagiannis gegn Grikklandi dags. 9. júní 2005 (21276/03)[HTML]

Dómur MDE Kaskaniotis o.fl. gegn Grikklandi dags. 9. júní 2005 (21279/03)[HTML]

Dómur MDE Kuzin gegn Rússlandi dags. 9. júní 2005 (22118/02)[HTML]

Dómur MDE Vokhmina gegn Rússlandi dags. 9. júní 2005 (26384/02)[HTML]

Dómur MDE Tavlikou-Vosynioti gegn Grikklandi dags. 9. júní 2005 (42108/02)[HTML]

Dómur MDE R.R. gegn Ítalíu dags. 9. júní 2005 (42191/02)[HTML]

Dómur MDE Picaro gegn Ítalíu dags. 9. júní 2005 (42644/02)[HTML]

Dómur MDE Kirilova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 9. júní 2005 (42908/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Castren-Niniou gegn Grikklandi dags. 9. júní 2005 (43837/02)[HTML]

Dómur MDE Panagakos gegn Grikklandi dags. 9. júní 2005 (43839/02)[HTML]

Dómur MDE Aggelopoulos gegn Grikklandi dags. 9. júní 2005 (43848/02)[HTML]

Dómur MDE I.I. gegn Búlgaríu dags. 9. júní 2005 (44082/98)[HTML]

Dómur MDE Fadeyeva gegn Rússlandi dags. 9. júní 2005 (55723/00)[HTML]

Dómur MDE Baklanov gegn Rússlandi dags. 9. júní 2005 (68443/01)[HTML]

Dómur MDE Baumann gegn Austurríki dags. 9. júní 2005 (76809/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Gutzanov gegn Búlgaríu dags. 9. júní 2005 (49045/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Vasilev gegn Búlgaríu dags. 9. júní 2005 (62544/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Dumitrascu gegn Rúmeníu og Tyrklandi dags. 9. júní 2005 (43007/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Carmuirea Spirituala A Musulmanilor Din Republica Moldova gegn Moldóvu dags. 14. júní 2005 (12282/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Magoke gegn Svíþjóð dags. 14. júní 2005 (12611/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kawalko gegn Póllandi dags. 14. júní 2005 (15310/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Dobrogost gegn Póllandi dags. 14. júní 2005 (19608/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Depalle gegn Frakklandi dags. 14. júní 2005 (34044/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Brosset Triboulet og Autre gegn Frakklandi dags. 14. júní 2005 (34078/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Chau gegn Frakklandi dags. 14. júní 2005 (39144/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kawalko gegn Póllandi dags. 14. júní 2005 (52505/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kawalko gegn Póllandi dags. 14. júní 2005 (55104/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kawalko gegn Póllandi dags. 14. júní 2005 (62137/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kawalko gegn Póllandi dags. 14. júní 2005 (75096/01)[HTML]

Dómur MDE Pisk-Piskowski gegn Póllandi dags. 14. júní 2005 (92/03)[HTML]

Dómur MDE Menet gegn Frakklandi dags. 14. júní 2005 (39553/02)[HTML]

Dómur MDE Krasuski gegn Póllandi dags. 14. júní 2005 (61444/00)[HTML]

Dómur MDE Ooo Rusatommet gegn Rússlandi dags. 14. júní 2005 (61651/00)[HTML]

Dómur MDE Mayali gegn Frakklandi dags. 14. júní 2005 (69116/01)[HTML]

Dómur MDE Houbal gegn Tékklandi dags. 14. júní 2005 (75375/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Cheridjian gegn Sviss dags. 14. júní 2005 (13791/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Minelli gegn Sviss dags. 14. júní 2005 (14991/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Baltaci gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2005 (495/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Turan gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2005 (20868/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Yedikule Surp Pirgiç Ermeni Hastanesi Vakfi gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2005 (50147/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Hajiyev gegn Aserbaísjan dags. 16. júní 2005 (5548/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Marinkovic gegn Króatíu dags. 16. júní 2005 (13854/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Reggiani Martinelli gegn Ítalíu dags. 16. júní 2005 (22682/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Aldoshkina gegn Rússlandi dags. 16. júní 2005 (66041/01)[HTML]

Dómur MDE Arvanitis gegn Grikklandi dags. 16. júní 2005 (35450/02)[HTML]

Dómur MDE Pitra gegn Króatíu dags. 16. júní 2005 (41075/02)[HTML]

Dómur MDE Ergin gegn Tyrklandi (nr. 1) dags. 16. júní 2005 (48944/99)[HTML]

Dómur MDE Ergin og Keskin gegn Tyrklandi (nr. 1) dags. 16. júní 2005 (50273/99)[HTML]

Dómur MDE Ergin gegn Tyrklandi (nr. 3) dags. 16. júní 2005 (50691/99)[HTML]

Dómur MDE Independent News og Media og Independent Newspapers Ireland Limited gegn Írlandi dags. 16. júní 2005 (55120/00)[HTML]

Dómur MDE Sisojeva o.fl. gegn Lettlandi dags. 16. júní 2005 (60654/00)[HTML]

Dómur MDE Storck gegn Þýskalandi dags. 16. júní 2005 (61603/00)[HTML]

Dómur MDE Labzov gegn Rússlandi dags. 16. júní 2005 (62208/00)[HTML]

Dómur MDE Ergin gegn Tyrklandi (nr. 4) dags. 16. júní 2005 (63733/00)[HTML]

Dómur MDE Ergin gegn Tyrklandi (nr. 5) dags. 16. júní 2005 (63925/00)[HTML]

Dómur MDE Ergin og Keskin gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 16. júní 2005 (63926/00)[HTML]

Dómur MDE Balliu gegn Albaníu dags. 16. júní 2005 (74727/01)[HTML]

Dómur MDE Ergin gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 16. júní 2005 (49566/99)[HTML]

Ákvörðun MDE I.H. gegn Bretlandi dags. 21. júní 2005 (17111/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Siffre, Ecoffet og Bernardini gegn Frakklandi dags. 21. júní 2005 (49699/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Aristimuno Mendizabal gegn Frakklandi dags. 21. júní 2005 (51431/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Mello gegn Slóvakíu dags. 21. júní 2005 (67030/01)[HTML]

Dómur MDE Kolanis gegn Bretlandi dags. 21. júní 2005 (517/02)[HTML]

Dómur MDE Alexandr Bulynko gegn Úkraínu dags. 21. júní 2005 (9693/02)[HTML]

Dómur MDE Kubizňáková gegn Tékklandi dags. 21. júní 2005 (28661/03)[HTML]

Dómur MDE Peri̇nçek gegn Tyrklandi dags. 21. júní 2005 (46669/99)[HTML]

Dómur MDE Bzdúšek gegn Slóvakíu dags. 21. júní 2005 (48817/99)[HTML]

Dómur MDE Blackstock gegn Bretlandi dags. 21. júní 2005 (59512/00)[HTML]

Dómur MDE Milatová o.fl. gegn Tékklandi dags. 21. júní 2005 (61811/00)[HTML]

Dómur MDE Páleník gegn Tékklandi dags. 21. júní 2005 (64737/01)[HTML]

Dómur MDE Pihlak gegn Eistlandi dags. 21. júní 2005 (73270/01)[HTML]

Dómur MDE Bulynko gegn Úkraínu dags. 21. júní 2005 (74432/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kunz gegn Sviss dags. 21. júní 2005 (623/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Fehr gegn Sviss dags. 21. júní 2005 (708/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Klimentyev gegn Rússlandi dags. 22. júní 2005 (46503/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kunqurova gegn Aserbaísjan dags. 23. júní 2005 (5117/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Stea og 6 Autres gegn Ítalíu dags. 23. júní 2005 (32843/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Choban gegn Búlgaríu dags. 23. júní 2005 (48737/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Velcea gegn Rúmeníu dags. 23. júní 2005 (60957/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Ellersiek gegn Þýskalandi dags. 23. júní 2005 (77151/01)[HTML]

Dómur MDE Potiri gegn Grikklandi dags. 23. júní 2005 (18375/03)[HTML]

Dómur MDE Łatasiewicz gegn Póllandi dags. 23. júní 2005 (44722/98)[HTML]

Dómur MDE Zawadka gegn Póllandi dags. 23. júní 2005 (48542/99)[HTML]

Dómur MDE Zimenko gegn Rússlandi dags. 23. júní 2005 (70190/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kunov gegn Búlgaríu dags. 23. júní 2005 (24379/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Imrek gegn Tyrklandi dags. 23. júní 2005 (57175/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Porte gegn Frakklandi dags. 28. júní 2005 (9571/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Michta gegn Póllandi dags. 28. júní 2005 (13425/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Grudzinski gegn Póllandi dags. 28. júní 2005 (13828/02)[HTML]

Ákvörðun MDE M.G. og M.T.A. gegn Ítalíu dags. 28. júní 2005 (17421/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Bogulak gegn Póllandi dags. 28. júní 2005 (33866/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Khaylo gegn Úkraínu dags. 28. júní 2005 (39964/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Skotniczny gegn Póllandi dags. 28. júní 2005 (61177/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Wasilewski gegn Póllandi dags. 28. júní 2005 (63905/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Zervudacki gegn Frakklandi dags. 28. júní 2005 (73947/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Szczerbin gegn Póllandi dags. 28. júní 2005 (75930/01)[HTML]

Dómur MDE Hermi gegn Ítalíu dags. 28. júní 2005 (18114/02)[HTML]

Dómur MDE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 28. júní 2005 (28170/02)[HTML]

Dómur MDE Kacar gegn Tyrklandi dags. 28. júní 2005 (28172/02)[HTML]

Dómur MDE Yigit o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. júní 2005 (28175/02)[HTML]

Dómur MDE Fatime Toprak gegn Tyrklandi dags. 28. júní 2005 (28179/02)[HTML]

Dómur MDE Nasan Toprak gegn Tyrklandi dags. 28. júní 2005 (28180/02)[HTML]

Dómur MDE Yigit gegn Tyrklandi dags. 28. júní 2005 (28189/02)[HTML]

Dómur MDE Özgür og Turhan gegn Tyrklandi dags. 28. júní 2005 (28512/03)[HTML]

Dómur MDE Hasan Kilic gegn Tyrklandi dags. 28. júní 2005 (35044/97)[HTML]

Dómur MDE İ.Ö. gegn Tyrklandi dags. 28. júní 2005 (36965/97)[HTML]

Dómur MDE Karakaş og Yeşi̇lirmak gegn Tyrklandi dags. 28. júní 2005 (43925/98)[HTML]

Dómur MDE Virgil Ionescu gegn Rúmeníu dags. 28. júní 2005 (53037/99)[HTML]

Dómur MDE Gallico gegn Ítalíu dags. 28. júní 2005 (53723/00)[HTML]

Dómur MDE La Rosa og Alba gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 28. júní 2005 (58274/00)[HTML]

Dómur MDE Fourchon gegn Frakklandi dags. 28. júní 2005 (60145/00)[HTML]

Dómur MDE Bach gegn Frakklandi dags. 28. júní 2005 (64460/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Gunduz gegn Tyrklandi dags. 28. júní 2005 (37997/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Zeman gegn Austurríki dags. 30. júní 2005 (23960/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Melnikova gegn Rússlandi dags. 30. júní 2005 (24552/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Shatunov og Shatunova gegn Rússlandi dags. 30. júní 2005 (31271/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Gavrikova o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. júní 2005 (42180/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Seckin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. júní 2005 (56016/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Chitayev gegn Rússlandi dags. 30. júní 2005 (59334/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Pronina gegn Rússlandi dags. 30. júní 2005 (65167/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Dorokhov gegn Rússlandi dags. 30. júní 2005 (66802/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Zagorodnikov gegn Rússlandi dags. 30. júní 2005 (66941/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Vereinigung Bildender Künstler gegn Austurríki dags. 30. júní 2005 (68354/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Luluyev gegn Rússlandi dags. 30. júní 2005 (69480/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Mikhail Smirnov gegn Rússlandi dags. 30. júní 2005 (71362/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Yaresko gegn Frakklandi dags. 30. júní 2005 (75197/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Blech gegn Frakklandi dags. 30. júní 2005 (78074/01)[HTML]

Dómur MDE Gika og Five Others gegn Grikklandi dags. 30. júní 2005 (394/03)[HTML]

Dómur MDE Grylli gegn Grikklandi dags. 30. júní 2005 (1985/03)[HTML]

Dómur MDE Nakach gegn Hollandi dags. 30. júní 2005 (5379/02)[HTML]

Dómur MDE Teteriny gegn Rússlandi dags. 30. júní 2005 (11931/03)[HTML]

Dómur MDE Patsouraki o.fl. gegn Grikklandi dags. 30. júní 2005 (18582/03)[HTML]

Dómur MDE Patelaki-Skamagga o.fl. gegn Grikklandi dags. 30. júní 2005 (18602/03)[HTML]

Dómur MDE Bove gegn Ítalíu dags. 30. júní 2005 (30595/02)[HTML]

Dómur MDE Temel og Taşkin gegn Tyrklandi dags. 30. júní 2005 (40159/98)[HTML]

Dómur MDE Zafiropoulos gegn Grikklandi dags. 30. júní 2005 (41621/02)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Bosphorus Hava Yollari Turi̇zm Ve Ti̇caret Anoni̇m Şi̇rketi̇ gegn Írlandi dags. 30. júní 2005 (45036/98)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Jahn o.fl. gegn Þýskalandi dags. 30. júní 2005 (46720/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fazi̇let Parti̇si̇ (Parti De La Vertu) og Kutan gegn Tyrklandi dags. 30. júní 2005 (1444/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Silay gegn Tyrklandi dags. 30. júní 2005 (8691/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ilicak gegn Tyrklandi dags. 30. júní 2005 (15394/02)[HTML]

Ákvörðun MDE D. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. júní 2005 (24245/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Esmer gegn Tyrklandi dags. 30. júní 2005 (57888/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuzmin gegn Rússlandi dags. 30. júní 2005 (58939/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kavak gegn Tyrklandi dags. 30. júní 2005 (69790/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kavakçi gegn Tyrklandi dags. 30. júní 2005 (71907/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Al-Shari o.fl. gegn Ítalíu dags. 5. júlí 2005 (57/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Vitiello gegn Ítalíu dags. 5. júlí 2005 (6870/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Milan gegn Frakklandi dags. 5. júlí 2005 (7549/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Grabchuk gegn Úkraínu dags. 5. júlí 2005 (8599/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Pandy gegn Belgíu dags. 5. júlí 2005 (13583/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Stojakovic gegn Austurríki dags. 5. júlí 2005 (30003/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Uljar o.fl. gegn Króatíu dags. 5. júlí 2005 (32668/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Aarniosalo o.fl. gegn Finnlandi dags. 5. júlí 2005 (39737/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Religionsgemeinschaft Der Zeugen Jehovas o.fl. gegn Austurríki dags. 5. júlí 2005 (40825/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lexa gegn Slóvakíu dags. 5. júlí 2005 (54334/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Sobotiak gegn Póllandi dags. 5. júlí 2005 (56559/00)[HTML]

Ákvörðun MDE O.L. gegn Finnlandi dags. 5. júlí 2005 (61110/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Bader gegn Þýskalandi dags. 5. júlí 2005 (71436/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Paudicio gegn Ítalíu dags. 5. júlí 2005 (77606/01)[HTML]

Dómur MDE Said gegn Hollandi dags. 5. júlí 2005 (2345/02)[HTML]

Dómur MDE Osváth gegn Ungverjalandi dags. 5. júlí 2005 (20723/02)[HTML]

Dómur MDE Turczanik gegn Póllandi dags. 5. júlí 2005 (38064/97)[HTML]

Dómur MDE Moldovan o.fl. gegn Rúmeníu dags. 5. júlí 2005 (41138/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lomaseita Oy o.fl. gegn Finnlandi dags. 5. júlí 2005 (45029/98)[HTML]

Dómur MDE Üner gegn Hollandi dags. 5. júlí 2005 (46410/99)[HTML]

Dómur MDE Exel gegn Tékklandi dags. 5. júlí 2005 (48962/99)[HTML]

Dómur MDE Ivanoff gegn Finnlandi dags. 5. júlí 2005 (48999/99)[HTML]

Dómur MDE Trubnikov gegn Rússlandi dags. 5. júlí 2005 (49790/99)[HTML]

Dómur MDE S.B. og H.T. gegn Tyrklandi dags. 5. júlí 2005 (54430/00)[HTML]

Dómur MDE Marie-Louise Loyen og Other gegn Frakklandi dags. 5. júlí 2005 (55929/00)[HTML]

Dómur MDE Krumpel og Krumpelová gegn Slóvakíu dags. 5. júlí 2005 (56195/00)[HTML]

Dómur MDE Agrotehservis gegn Úkraínu dags. 5. júlí 2005 (62608/00)[HTML]

Dómur MDE Colin gegn Frakklandi dags. 5. júlí 2005 (75866/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Mareš gegn Tékklandi dags. 5. júlí 2005 (1414/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Reslova gegn Tékklandi dags. 5. júlí 2005 (7550/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Tore gegn Tyrklandi dags. 5. júlí 2005 (13244/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Öcalan gegn Tyrklandi dags. 5. júlí 2005 (20648/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kefala gegn Grikklandi dags. 5. júlí 2005 (26941/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Macin gegn Tyrklandi dags. 5. júlí 2005 (52083/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Szywala gegn Póllandi dags. 5. júlí 2005 (61782/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Mclure gegn Tyrklandi dags. 5. júlí 2005 (71859/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Nachova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 6. júlí 2005 (43577/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mihajlović gegn Króatíu dags. 7. júlí 2005 (21752/02)[HTML]

Dómur MDE Malinovskiy gegn Rússlandi dags. 7. júlí 2005 (41302/02)[HTML]

Dómur MDE Shpakovskiy gegn Rússlandi dags. 7. júlí 2005 (41307/02)[HTML]

Dómur MDE Geyer gegn Austurríki dags. 7. júlí 2005 (69162/01)[HTML]

Dómur MDE Contardi gegn Sviss dags. 12. júlí 2005 (7020/02)[HTML]

Dómur MDE Munari gegn Sviss dags. 12. júlí 2005 (7957/02)[HTML]

Dómur MDE Okyay o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. júlí 2005 (36220/97)[HTML]

Dómur MDE Önder gegn Tyrklandi dags. 12. júlí 2005 (39813/98)[HTML]

Dómur MDE Moldovan o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. júlí 2005 (41138/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Güneri̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. júlí 2005 (42853/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Jonasson gegn Svíþjóð dags. 12. júlí 2005 (59403/00)[HTML]

Dómur MDE Müslüm Gündüz gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 12. júlí 2005 (59997/00)[HTML]

Dómur MDE Solodyuk gegn Rússlandi dags. 12. júlí 2005 (67099/01)[HTML]

Dómur MDE Kahveci gegn Tyrklandi dags. 15. júlí 2005 (853/03)[HTML]

Dómur MDE Zeynep Sahin gegn Tyrklandi dags. 15. júlí 2005 (2203/03)[HTML]

Dómur MDE Sali̇h Kaplan gegn Tyrklandi dags. 15. júlí 2005 (6071/03)[HTML]

Dómur MDE Salih Kaplan gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 15. júlí 2005 (6073/03)[HTML]

Dómur MDE Cafer Kaplan gegn Tyrklandi dags. 15. júlí 2005 (6759/03)[HTML]

Dómur MDE Nastou gegn Grikklandi (nr. 2) dags. 15. júlí 2005 (16163/02)[HTML]

Dómur MDE Yilmaz og Gümüş gegn Tyrklandi dags. 15. júlí 2005 (28167/02)[HTML]

Dómur MDE Kurucu gegn Tyrklandi dags. 15. júlí 2005 (28174/02)[HTML]

Dómur MDE Fatma Kaçar gegn Tyrklandi dags. 15. júlí 2005 (35838/97)[HTML]

Dómur MDE Asenov gegn Búlgaríu dags. 15. júlí 2005 (42026/98)[HTML]

Dómur MDE De Landsheer gegn Belgíu dags. 15. júlí 2005 (50575/99)[HTML]

Dómur MDE Leroy gegn Belgíu dags. 15. júlí 2005 (52098/99)[HTML]

Dómur MDE Yesiltas og Kaya gegn Tyrklandi dags. 15. júlí 2005 (52162/99)[HTML]

Dómur MDE Keçeci̇ gegn Tyrklandi dags. 15. júlí 2005 (52701/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Çaplik gegn Tyrklandi dags. 15. júlí 2005 (57019/00)[HTML]

Dómur MDE Aslan gegn Tyrklandi dags. 15. júlí 2005 (59237/00)[HTML]

Dómur MDE Celik gegn Tyrklandi dags. 15. júlí 2005 (61650/00)[HTML]

Dómur MDE Feyyaz Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 15. júlí 2005 (62319/00)[HTML]

Dómur MDE Capone gegn Ítalíu dags. 15. júlí 2005 (62592/00)[HTML]

Dómur MDE La Rosa og Alba gegn Ítalíu (nr. 6) dags. 15. júlí 2005 (63240/00)[HTML]

Dómur MDE Donati gegn Ítalíu dags. 15. júlí 2005 (63242/00)[HTML]

Dómur MDE La Rosa og Alba gegn Ítalíu (nr. 8) dags. 15. júlí 2005 (63285/00)[HTML]

Dómur MDE Carletta gegn Ítalíu dags. 15. júlí 2005 (63861/00)[HTML]

Dómur MDE Colacrai gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 15. júlí 2005 (63868/00)[HTML]

Dómur MDE Mežnarić gegn Króatíu dags. 15. júlí 2005 (71615/01)[HTML]

Dómur MDE P.M. gegn Bretlandi dags. 19. júlí 2005 (6638/03)[HTML]

Dómur MDE Atmatzidi gegn Grikklandi dags. 21. júlí 2005 (2895/03)[HTML]

Dómur MDE Grinberg gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2005 (23472/03)[HTML]

Dómur MDE Natalya Gerasimova gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2005 (24077/02)[HTML]

Dómur MDE Fadil Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 21. júlí 2005 (28171/02)[HTML]

Dómur MDE Mustafa og Mehmet Toprak gegn Tyrklandi dags. 21. júlí 2005 (28176/02)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Toprak gegn Tyrklandi (nr. 1) dags. 21. júlí 2005 (28177/02)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Toprak gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 21. júlí 2005 (28178/02)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Yi̇ği̇t gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 21. júlí 2005 (28182/02)[HTML]

Dómur MDE Hüseyi̇n Yi̇ği̇t gegn Tyrklandi dags. 21. júlí 2005 (28183/02)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Yi̇ği̇t gegn Tyrklandi (nr. 3) dags. 21. júlí 2005 (28184/02)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Yi̇ği̇t gegn Tyrklandi (nr. 4) dags. 21. júlí 2005 (28185/02)[HTML]

Dómur MDE Salih Yigit gegn Tyrklandi (nr. 1) dags. 21. júlí 2005 (28186/02)[HTML]

Dómur MDE Salih Yigit gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 21. júlí 2005 (28187/02)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Yigit gegn Tyrklandi (nr. 5) dags. 21. júlí 2005 (28188/02)[HTML]

Dómur MDE Kendirci gegn Tyrklandi dags. 21. júlí 2005 (28190/02)[HTML]

Dómur MDE Seyit Ahmet Ozdemir o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. júlí 2005 (28192/02)[HTML]

Dómur MDE Yavorivskaya gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2005 (34687/02)[HTML]

Dómur MDE Reyhan gegn Tyrklandi dags. 21. júlí 2005 (38422/97)[HTML]

Dómur MDE Amassoglou gegn Grikklandi dags. 21. júlí 2005 (40775/02)[HTML]

Dómur MDE Pembe o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. júlí 2005 (49398/99)[HTML]

Dómur MDE Yildiz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. júlí 2005 (52164/99)[HTML]

Dómur MDE Mihailov gegn Búlgaríu dags. 21. júlí 2005 (52367/99)[HTML]

Dómur MDE Karabas gegn Tyrklandi dags. 21. júlí 2005 (52691/99)[HTML]

Dómur MDE Levent Can Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 21. júlí 2005 (53497/99)[HTML]

Dómur MDE Străin o.fl. gegn Rúmeníu dags. 21. júlí 2005 (57001/00)[HTML]

Dómur MDE Roseltrans gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2005 (60974/00)[HTML]

Dómur MDE Rytsarev gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2005 (63332/00)[HTML]

Dómur MDE Başkan gegn Tyrklandi dags. 21. júlí 2005 (66995/01)[HTML]

Dómur MDE Rohde gegn Danmörku dags. 21. júlí 2005 (69332/01)[HTML]

Dómur MDE Yayla gegn Tyrklandi dags. 21. júlí 2005 (70289/01)[HTML]

Dómur MDE Desrues gegn Frakklandi dags. 21. júlí 2005 (77098/01)[HTML]

Dómur MDE Mezőtúr-Tiszazugi Vízgazdálkodási Társulat gegn Ungverjalandi dags. 26. júlí 2005 (5503/02)[HTML]

Dómur MDE Chernyayev gegn Úkraínu dags. 26. júlí 2005 (15366/03)[HTML]

Dómur MDE Scutari gegn Moldóvu dags. 26. júlí 2005 (20864/03)[HTML]

Dómur MDE Şi̇mşek o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. júlí 2005 (35072/97 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE N. gegn Finnlandi dags. 26. júlí 2005 (38885/02)[HTML]

Dómur MDE Podbielski og Ppu Polpure gegn Póllandi dags. 26. júlí 2005 (39199/98)[HTML]

Dómur MDE Mild og Virtanen gegn Finnlandi dags. 26. júlí 2005 (39481/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dost o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. júlí 2005 (45712/99)[HTML]

Dómur MDE Kniat gegn Póllandi dags. 26. júlí 2005 (71731/01)[HTML]

Dómur MDE Siliadin gegn Frakklandi dags. 26. júlí 2005 (73316/01)[HTML]

Dómur MDE Jedamski og Jedamska gegn Póllandi dags. 26. júlí 2005 (73547/01)[HTML]

Dómur MDE Alatulkkila o.fl. gegn Finnlandi dags. 28. júlí 2005 (33538/96)[HTML]

Dómur MDE Rosenzweig og Bonded Warehouses Ltd. gegn Póllandi dags. 28. júlí 2005 (51728/99)[HTML]

Dómur MDE Cima gegn Ítalíu dags. 28. júlí 2005 (55161/00)[HTML]

Dómur MDE Von Hannover gegn Þýskalandi dags. 28. júlí 2005 (59320/00)[HTML]

Dómur MDE Molteni og Ghisi gegn Ítalíu dags. 28. júlí 2005 (67911/01)[HTML]

Dómur MDE Stornelli og Sacchi gegn Ítalíu dags. 28. júlí 2005 (68706/01)[HTML]

Dómur MDE Gamberini Mongenet gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 28. júlí 2005 (68707/01)[HTML]

Dómur MDE Giovanna Sciortino gegn Ítalíu dags. 28. júlí 2005 (69834/01)[HTML]

Dómur MDE Czarnecki gegn Póllandi dags. 28. júlí 2005 (75112/01)[HTML]

Dómur MDE Kolu gegn Tyrklandi dags. 2. ágúst 2005 (35811/97)[HTML]

Dómur MDE Taş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. ágúst 2005 (46085/99)[HTML]

Dómur MDE Karapinar gegn Tyrklandi dags. 2. ágúst 2005 (49394/99)[HTML]

Dómur MDE Onder og Zeydan gegn Tyrklandi dags. 2. ágúst 2005 (53918/00)[HTML]

Dómur MDE Ouattara gegn Frakklandi dags. 2. ágúst 2005 (57470/00)[HTML]

Dómur MDE Sadegül Özdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 2. ágúst 2005 (61441/00)[HTML]

Dómur MDE Taniş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. ágúst 2005 (65899/01)[HTML]

Dómur MDE Ioannidis gegn Grikklandi dags. 4. ágúst 2005 (5072/03)[HTML]

Dómur MDE Vozinos gegn Grikklandi dags. 4. ágúst 2005 (5076/03)[HTML]

Dómur MDE Gavalas gegn Grikklandi dags. 4. ágúst 2005 (5077/03)[HTML]

Dómur MDE Spyropoulos gegn Grikklandi dags. 4. ágúst 2005 (5081/03)[HTML]

Dómur MDE Tsaras gegn Grikklandi dags. 4. ágúst 2005 (5085/03)[HTML]

Dómur MDE Dattel o.fl. gegn Lúxemborg dags. 4. ágúst 2005 (13130/02)[HTML]

Dómur MDE Agatianos gegn Grikklandi dags. 4. ágúst 2005 (16945/02)[HTML]

Dómur MDE Loumidis gegn Grikklandi dags. 4. ágúst 2005 (19731/02)[HTML]

Dómur MDE Koutrouba gegn Grikklandi dags. 4. ágúst 2005 (27302/03)[HTML]

Dómur MDE Zeciri gegn Ítalíu dags. 4. ágúst 2005 (55764/00)[HTML]

Dómur MDE Stoianova og Nedelcu gegn Rúmeníu dags. 4. ágúst 2005 (77517/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Javor o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 25. ágúst 2005 (11440/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Courty o.fl. gegn Frakklandi dags. 25. ágúst 2005 (15114/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Pyrah gegn Bretlandi dags. 25. ágúst 2005 (17413/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Dabrowski gegn Póllandi dags. 25. ágúst 2005 (18235/02)[HTML]

Ákvörðun MDE C. B. gegn Bretlandi dags. 25. ágúst 2005 (35512/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Wlodarski gegn Póllandi dags. 25. ágúst 2005 (61656/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Aranda Serrano gegn Spáni dags. 25. ágúst 2005 (431/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Alparslan gegn Tyrklandi dags. 25. ágúst 2005 (52663/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Stefanec gegn Tékklandi dags. 25. ágúst 2005 (75615/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Wong gegn Lúxemborg dags. 30. ágúst 2005 (38871/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Viktor Konovalov gegn Rússlandi dags. 30. ágúst 2005 (43626/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Syndicat National Des Professionnels Des Procedures Collectives gegn Frakklandi dags. 30. ágúst 2005 (70387/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Chemodurov gegn Rússlandi dags. 30. ágúst 2005 (72683/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Gok og Guler gegn Tyrklandi dags. 30. ágúst 2005 (74307/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Ozdemir gegn Tyrklandi dags. 30. ágúst 2005 (492/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Demir gegn Tyrklandi dags. 30. ágúst 2005 (55373/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Tomko gegn Tékklandi og Slóvakíu dags. 30. ágúst 2005 (35450/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Adam o.fl. gegn Þýskalandi dags. 1. september 2005 (290/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Pantea gegn Rúmeníu dags. 1. september 2005 (5050/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Gregurincic gegn Króatíu dags. 1. september 2005 (12833/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kunic gegn Króatíu dags. 1. september 2005 (22344/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Rahmanova gegn Aserbaísjan dags. 1. september 2005 (34640/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Gunes gegn Tyrklandi dags. 1. september 2005 (38413/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Mitev gegn Búlgaríu dags. 1. september 2005 (60922/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz gegn Tyrklandi dags. 1. september 2005 (69124/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Terziev gegn Búlgaríu dags. 1. september 2005 (62594/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Oktem gegn Tyrklandi dags. 1. september 2005 (74306/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Krejcik gegn Tékklandi dags. 6. september 2005 (2287/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Phototelem gegn Frakklandi dags. 6. september 2005 (9818/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kozimor gegn Póllandi dags. 6. september 2005 (10816/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kinos og Saha gegn Finnlandi dags. 6. september 2005 (18489/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Zabor gegn Póllandi dags. 6. september 2005 (33160/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Lilja gegn Svíþjóð dags. 6. september 2005 (36689/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Krejci gegn Tékklandi dags. 6. september 2005 (41570/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Leveau og Fillon gegn Frakklandi dags. 6. september 2005 (63512/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Hedstrom Axelsson gegn Svíþjóð dags. 6. september 2005 (66976/01)[HTML]

Dómur MDE Kepenekli̇oğlu og Canpolat gegn Tyrklandi dags. 6. september 2005 (35363/02)[HTML]

Dómur MDE Gouzovskiy gegn Úkraínu dags. 6. september 2005 (41125/02)[HTML]

Dómur MDE Siemianowski gegn Póllandi dags. 6. september 2005 (45972/99)[HTML]

Dómur MDE Beki̇r Yildiz gegn Tyrklandi dags. 6. september 2005 (49156/99)[HTML]

Dómur MDE Gurepka gegn Úkraínu dags. 6. september 2005 (61406/00)[HTML]

Dómur MDE Salov gegn Úkraínu dags. 6. september 2005 (65518/01)[HTML]

Dómur MDE Pavlyulynets gegn Úkraínu dags. 6. september 2005 (70767/01)[HTML]

Dómur MDE Săcăleanu gegn Rúmeníu dags. 6. september 2005 (73970/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Stojanović gegn Serbíu og Montenegró dags. 6. september 2005 (34425/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Tosun gegn Tyrklandi dags. 6. september 2005 (62312/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Baskaya gegn Tyrklandi dags. 6. september 2005 (68234/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Magnac gegn Spáni dags. 6. september 2005 (74480/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Ruano Morcuende gegn Spáni dags. 6. september 2005 (75287/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Iosseliani gegn Georgíu dags. 6. september 2005 (64803/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Danelia gegn Georgíu dags. 6. september 2005 (68622/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Davtian gegn Georgíu dags. 6. september 2005 (73241/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Starshova og Starshov gegn Rússlandi dags. 8. september 2005 (8333/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Scoppola gegn Ítalíu dags. 8. september 2005 (10249/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Verlagsgruppe News Gmbh gegn Austurríki dags. 8. september 2005 (10520/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Dura gegn Rúmeníu dags. 8. september 2005 (10793/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sergey Zolotukhin gegn Rússlandi dags. 8. september 2005 (14939/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanciuc gegn Rúmeníu dags. 8. september 2005 (18624/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Lafargue gegn Rúmeníu dags. 8. september 2005 (37284/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Garabayev gegn Rússlandi dags. 8. september 2005 (38411/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Borisov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 8. september 2005 (62193/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Ackermann og Fuhrmann gegn Þýskalandi dags. 8. september 2005 (71477/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Yazici gegn Tyrklandi dags. 8. september 2005 (73033/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Verlagsgruppe News Gmbh gegn Austurríki dags. 8. september 2005 (76918/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Yosifov gegn Búlgaríu dags. 8. september 2005 (47279/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Gospodinov gegn Búlgaríu dags. 8. september 2005 (62722/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Yambolov gegn Búlgaríu dags. 8. september 2005 (68177/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Serifis gegn Grikklandi dags. 8. september 2005 (27695/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Prum gegn Frakklandi dags. 13. september 2005 (1101/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Vionnet-Fuasset og Herard gegn Frakklandi dags. 13. september 2005 (16914/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Corsacov gegn Moldóvu dags. 13. september 2005 (18944/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Tas gegn Tyrklandi dags. 13. september 2005 (23710/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Mucha gegn Póllandi dags. 13. september 2005 (32849/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Dorneanu gegn Rúmeníu dags. 13. september 2005 (38442/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Jones gegn Bretlandi dags. 13. september 2005 (42639/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Kania gegn Póllandi dags. 13. september 2005 (59444/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Duda gegn Póllandi dags. 13. september 2005 (67016/01)[HTML]

Dómur MDE Lyutykh gegn Úkraínu dags. 13. september 2005 (22972/02)[HTML]

Dómur MDE Lehtinen gegn Finnlandi dags. 13. september 2005 (34147/96)[HTML]

Dómur MDE Ostrovar gegn Moldóvu dags. 13. september 2005 (35207/03)[HTML]

Dómur MDE B. og L. gegn Bretlandi dags. 13. september 2005 (36536/02)[HTML]

Dómur MDE Hamiyet Kaplan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. september 2005 (36749/97)[HTML]

Dómur MDE İ.A. gegn Tyrklandi dags. 13. september 2005 (42571/98)[HTML]

Dómur MDE Skrobol gegn Póllandi dags. 13. september 2005 (44165/98)[HTML]

Dómur MDE Han gegn Tyrklandi dags. 13. september 2005 (50997/99)[HTML]

Dómur MDE Acar gegn Tyrklandi dags. 13. september 2005 (52133/99)[HTML]

Dómur MDE Ernekal gegn Tyrklandi dags. 13. september 2005 (52159/99)[HTML]

Dómur MDE M.B. gegn Frakklandi dags. 13. september 2005 (65935/01)[HTML]

Dómur MDE Gosselin gegn Frakklandi dags. 13. september 2005 (66224/01)[HTML]

Dómur MDE Hasan Taskin gegn Tyrklandi dags. 13. september 2005 (71913/01)[HTML]

Dómur MDE Ivanova gegn Úkraínu dags. 13. september 2005 (74104/01)[HTML]

Dómur MDE H.N. gegn Póllandi dags. 13. september 2005 (77710/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Tosun gegn Tyrklandi dags. 13. september 2005 (929/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Tosun gegn Tyrklandi dags. 13. september 2005 (4124/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kidzinidze gegn Georgíu dags. 13. september 2005 (69852/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Bonger gegn Hollandi dags. 15. september 2005 (10154/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Trepashkin gegn Rússlandi dags. 15. september 2005 (36898/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Bazorkina gegn Rússlandi dags. 15. september 2005 (69481/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Yordanov gegn Búlgaríu dags. 15. september 2005 (50899/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Timov gegn Búlgaríu dags. 15. september 2005 (64289/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kolman o.fl. gegn Tékklandi dags. 20. september 2005 (38338/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Panarisi gegn Ítalíu dags. 20. september 2005 (46794/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Merendino gegn Ítalíu dags. 20. september 2005 (60212/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Segerstedt-Wiberg o.fl. gegn Svíþjóð dags. 20. september 2005 (62332/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Barcellona gegn Ítalíu dags. 20. september 2005 (67182/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Cbc-Union, S. R. O. gegn Tékklandi dags. 20. september 2005 (68741/01)[HTML]

Dómur MDE Cevdet og Hati̇ce Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 20. september 2005 (88/02)[HTML]

Dómur MDE Taş gegn Tyrklandi dags. 20. september 2005 (21179/02)[HTML]

Dómur MDE Drobotyuk gegn Úkraínu dags. 20. september 2005 (22219/02)[HTML]

Dómur MDE Gavrilenko gegn Úkraínu dags. 20. september 2005 (24596/02)[HTML]

Dómur MDE Dündar gegn Tyrklandi dags. 20. september 2005 (26972/95)[HTML]

Dómur MDE Di̇zman gegn Tyrklandi dags. 20. september 2005 (27309/95)[HTML]

Dómur MDE Nemeth gegn Tékklandi dags. 20. september 2005 (35888/02)[HTML]

Dómur MDE Özgen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. september 2005 (38607/97)[HTML]

Dómur MDE Polonets gegn Úkraínu dags. 20. september 2005 (39496/02)[HTML]

Dómur MDE Temi̇rkan gegn Tyrklandi dags. 20. september 2005 (41990/98)[HTML]

Dómur MDE Ertaş Aydin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. september 2005 (43672/98)[HTML]

Dómur MDE Bulğa o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. september 2005 (43974/98)[HTML]

Dómur MDE Deri̇lgen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. september 2005 (44713/98)[HTML]

Dómur MDE Akat gegn Tyrklandi dags. 20. september 2005 (45050/98)[HTML]

Dómur MDE Fri̇k gegn Tyrklandi dags. 20. september 2005 (45443/99)[HTML]

Dómur MDE Yeşi̇lgöz gegn Tyrklandi dags. 20. september 2005 (45454/99)[HTML]

Dómur MDE Karakurt gegn Tyrklandi dags. 20. september 2005 (45718/99)[HTML]

Dómur MDE Sevgi̇n og İnce gegn Tyrklandi dags. 20. september 2005 (46262/99)[HTML]

Dómur MDE Çoruh gegn Tyrklandi dags. 20. september 2005 (47574/99)[HTML]

Dómur MDE Baltaş gegn Tyrklandi dags. 20. september 2005 (50988/99)[HTML]

Dómur MDE Ali̇ Abbas Öztürk gegn Tyrklandi dags. 20. september 2005 (52695/99)[HTML]

Dómur MDE Veysel Turhan gegn Tyrklandi dags. 20. september 2005 (53648/00)[HTML]

Dómur MDE Abdulkadir Aydin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. september 2005 (53909/00)[HTML]

Dómur MDE Aytan gegn Tyrklandi dags. 20. september 2005 (54275/00)[HTML]

Dómur MDE Akar og Beçet gegn Tyrklandi dags. 20. september 2005 (55954/00)[HTML]

Dómur MDE Şahmo gegn Tyrklandi dags. 20. september 2005 (57919/00)[HTML]

Dómur MDE Trykhlib gegn Úkraínu dags. 20. september 2005 (58312/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Karayi̇ği̇t gegn Tyrklandi dags. 20. september 2005 (63181/00)[HTML]

Dómur MDE Lupandin gegn Úkraínu dags. 20. september 2005 (70898/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Guzel gegn Tyrklandi (I) dags. 20. september 2005 (54479/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 20. september 2005 (62230/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Hajiyeva gegn Aserbaísjan dags. 22. september 2005 (20700/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaldik gegn Þýskalandi dags. 22. september 2005 (28526/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Dumitru Popescu gegn Rúmeníu dags. 22. september 2005 (71525/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Krone Verlags Gmbh gegn Austurríki dags. 22. september 2005 (72331/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Grecu gegn Rúmeníu dags. 22. september 2005 (75101/01)[HTML]

Dómur MDE Butsev gegn Rússlandi dags. 22. september 2005 (1719/02)[HTML]

Dómur MDE Sokolov gegn Rússlandi dags. 22. september 2005 (3734/02)[HTML]

Dómur MDE Uysal o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. september 2005 (13101/03)[HTML]

Dómur MDE Kalay gegn Tyrklandi dags. 22. september 2005 (16779/02)[HTML]

Dómur MDE Sigalas gegn Grikklandi dags. 22. september 2005 (19754/02)[HTML]

Dómur MDE Marinović gegn Króatíu dags. 22. september 2005 (24951/02)[HTML]

Dómur MDE Denisenkov gegn Rússlandi dags. 22. september 2005 (40642/02)[HTML]

Dómur MDE Hüseyi̇n Ertürk gegn Tyrklandi dags. 22. september 2005 (54672/00)[HTML]

Dómur MDE Mavroudis gegn Grikklandi dags. 22. september 2005 (72081/01)[HTML]

Dómur MDE Vasyagin gegn Rússlandi dags. 22. september 2005 (75475/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Zyflli gegn Albaníu dags. 27. september 2005 (12310/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Saadi gegn Bretlandi dags. 27. september 2005 (13229/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Zarb gegn Möltu dags. 27. september 2005 (16631/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Rodrigues Loureiro gegn Portúgal dags. 27. september 2005 (25915/03)[HTML]

Ákvörðun MDE H.K. gegn Finnlandi dags. 27. september 2005 (36065/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Black gegn Bretlandi dags. 27. september 2005 (56745/00)[HTML]

Dómur MDE Amat-G Ltd og Mebaghishvili gegn Georgíu dags. 27. september 2005 (2507/03)[HTML]

Dómur MDE Kálnási gegn Ungverjalandi dags. 27. september 2005 (4417/02)[HTML]

Dómur MDE Pillmann gegn Tékklandi dags. 27. september 2005 (15333/02)[HTML]

Dómur MDE “Iza” Ltd og Makrakhidze gegn Georgíu dags. 27. september 2005 (28537/02)[HTML]

Dómur MDE Petri Sallinen o.fl. gegn Finnlandi dags. 27. september 2005 (50882/99)[HTML]

Dómur MDE Asli Güneş gegn Tyrklandi dags. 27. september 2005 (53916/00)[HTML]

Dómur MDE Soňa Šimková gegn Slóvakíu dags. 27. september 2005 (77706/01)[HTML]

Dómur MDE Adriana Šimková gegn Slóvakíu dags. 27. september 2005 (77708/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Tamer gegn Tyrklandi dags. 27. september 2005 (6289/02)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Broniowski gegn Póllandi dags. 28. september 2005 (31443/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Pisano gegn Ítalíu dags. 29. september 2005 (10504/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Todorov gegn Búlgaríu dags. 29. september 2005 (51562/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Spasov gegn Búlgaríu dags. 29. september 2005 (51796/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Todorov gegn Búlgaríu dags. 29. september 2005 (65850/01)[HTML]

Dómur MDE Tacea gegn Rúmeníu dags. 29. september 2005 (746/02)[HTML]

Dómur MDE Kurti gegn Grikklandi dags. 29. september 2005 (2507/02)[HTML]

Dómur MDE Mihai-Iulian Popescu gegn Rúmeníu dags. 29. september 2005 (2911/02)[HTML]

Dómur MDE Reynbakh gegn Rússlandi dags. 29. september 2005 (23405/03)[HTML]

Dómur MDE Strungariu gegn Rúmeníu dags. 29. september 2005 (23878/02)[HTML]

Dómur MDE Mathew gegn Hollandi dags. 29. september 2005 (24919/03)[HTML]

Dómur MDE Van Houten gegn Hollandi dags. 29. september 2005 (25149/03)[HTML]

Dómur MDE Nikopoulou gegn Grikklandi dags. 29. september 2005 (32168/03)[HTML]

Dómur MDE Ioannidou-Mouzaka gegn Grikklandi dags. 29. september 2005 (75898/01)[HTML]

Dómur MDE Athanasiou gegn Grikklandi dags. 29. september 2005 (77198/01)[HTML]

Dómur MDE Leo Zappia gegn Ítalíu dags. 29. september 2005 (77744/01)[HTML]

Dómur MDE Tudorache gegn Rúmeníu dags. 29. september 2005 (78048/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Diril o.fl. gegn Tyrklandi dags. 29. september 2005 (68188/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. október 2005 (4451/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ozkan gegn Tyrklandi dags. 4. október 2005 (12822/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Stow og Gai gegn Portúgal dags. 4. október 2005 (18306/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Jesina gegn Tékklandi dags. 4. október 2005 (18806/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Radchikov gegn Rússlandi dags. 4. október 2005 (65582/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Karlsson gegn Svíþjóð dags. 4. október 2005 (68721/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Konibolotskiy gegn Rússlandi dags. 4. október 2005 (74828/01)[HTML]

Dómur MDE Çitikbel gegn Tyrklandi dags. 4. október 2005 (497/02)[HTML]

Dómur MDE Golovin gegn Úkraínu dags. 4. október 2005 (3216/02)[HTML]

Dómur MDE Ryabich gegn Úkraínu dags. 4. október 2005 (3445/03)[HTML]

Dómur MDE Bozhko gegn Úkraínu dags. 4. október 2005 (3446/03)[HTML]

Dómur MDE Sarban gegn Moldóvu dags. 4. október 2005 (3456/05)[HTML]

Dómur MDE Bitkivska gegn Úkraínu dags. 4. október 2005 (5788/02)[HTML]

Dómur MDE Shannon gegn Bretlandi dags. 4. október 2005 (6563/03)[HTML]

Dómur MDE Zhurba gegn Úkraínu dags. 4. október 2005 (7884/03)[HTML]

Dómur MDE Becciev gegn Moldóvu dags. 4. október 2005 (9190/03)[HTML]

Dómur MDE Morkotun gegn Úkraínu dags. 4. október 2005 (10072/03)[HTML]

Dómur MDE Kankowski gegn Póllandi dags. 4. október 2005 (10268/03)[HTML]

Dómur MDE Polovoy gegn Úkraínu dags. 4. október 2005 (11025/02)[HTML]

Dómur MDE Chernobryvko gegn Úkraínu dags. 4. október 2005 (11324/02)[HTML]

Dómur MDE Jarzyński gegn Póllandi dags. 4. október 2005 (15479/02)[HTML]

Dómur MDE Krawczak gegn Póllandi dags. 4. október 2005 (17732/03)[HTML]

Dómur MDE Sidenko gegn Úkraínu dags. 4. október 2005 (19158/02)[HTML]

Dómur MDE Toropov gegn Úkraínu dags. 4. október 2005 (19844/02)[HTML]

Dómur MDE Pastukhov gegn Úkraínu dags. 4. október 2005 (20473/02)[HTML]

Dómur MDE Belitskiy gegn Úkraínu dags. 4. október 2005 (20837/02)[HTML]

Dómur MDE Nikishin gegn Úkraínu dags. 4. október 2005 (22993/02)[HTML]

Dómur MDE Sivokoz gegn Úkraínu dags. 4. október 2005 (27282/03)[HTML]

Dómur MDE Cangöz gegn Tyrklandi dags. 4. október 2005 (28039/95)[HTML]

Dómur MDE Górski gegn Póllandi dags. 4. október 2005 (28904/02)[HTML]

Dómur MDE Ünsal Öztürk gegn Tyrklandi dags. 4. október 2005 (29365/95)[HTML]

Dómur MDE Zyts gegn Úkraínu dags. 4. október 2005 (29570/02)[HTML]

Dómur MDE Mikheyeva gegn Úkraínu dags. 4. október 2005 (44379/02)[HTML]

Dómur MDE Conus gegn Frakklandi dags. 4. október 2005 (55763/00)[HTML]

Dómur MDE Svintitskiy og Goncharov gegn Úkraínu dags. 4. október 2005 (59312/00)[HTML]

Dómur MDE Falkovych gegn Úkraínu dags. 4. október 2005 (64200/00)[HTML]

Dómur MDE Sibilski gegn Póllandi dags. 4. október 2005 (64207/01)[HTML]

Dómur MDE Maisons Traditionnelles gegn Frakklandi dags. 4. október 2005 (68397/01)[HTML]

Dómur MDE Molchan gegn Úkraínu dags. 4. október 2005 (68897/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Bianchi gegn Sviss dags. 4. október 2005 (7548/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Friedrich gegn Tékklandi dags. 4. október 2005 (12108/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kilic gegn Tyrklandi dags. 4. október 2005 (38667/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Soylu gegn Tyrklandi dags. 4. október 2005 (43854/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ceyhan gegn Tyrklandi dags. 4. október 2005 (46330/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Tuzel gegn Tyrklandi dags. 4. október 2005 (71459/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Salah gegn Hollandi dags. 6. október 2005 (8196/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Baybasin gegn Hollandi dags. 6. október 2005 (13600/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Bojolyan gegn Armeníu dags. 6. október 2005 (23693/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Taïs gegn Frakklandi dags. 6. október 2005 (39922/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Mocanu gegn Rúmeníu dags. 6. október 2005 (56489/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Fedorov gegn Rússlandi dags. 6. október 2005 (63997/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Vamboldt o.fl. gegn Belgíu dags. 6. október 2005 (71523/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Draon gegn Frakklandi dags. 6. október 2005 (1513/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Papuk Trgovina D.D. gegn Króatíu dags. 6. október 2005 (2708/03)[HTML]

Dómur MDE Tatjana Marinović gegn Króatíu dags. 6. október 2005 (9627/03)[HTML]

Dómur MDE Shilyayev gegn Rússlandi dags. 6. október 2005 (9647/02)[HTML]

Dómur MDE Zagorec gegn Króatíu dags. 6. október 2005 (10370/03)[HTML]

Dómur MDE Mežnarić gegn Króatíu (nr. 2) dags. 6. október 2005 (10955/03)[HTML]

Dómur MDE Dražić gegn Króatíu dags. 6. október 2005 (11044/03)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Maurice gegn Frakklandi dags. 6. október 2005 (11810/03)[HTML]

Dómur MDE Lukenda gegn Slóveníu dags. 6. október 2005 (23032/02)[HTML]

Dómur MDE Nesi̇be Haran gegn Tyrklandi dags. 6. október 2005 (28299/95)[HTML]

Dómur MDE Tanrikulu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. október 2005 (29918/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE H.Y. og Hü.Y. gegn Tyrklandi dags. 6. október 2005 (40262/98)[HTML]

Dómur MDE Androsov gegn Rússlandi dags. 6. október 2005 (63973/00)[HTML]

Dómur MDE Gisela Müller gegn Þýskalandi dags. 6. október 2005 (69584/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Hirst gegn Bretlandi (nr. 2) dags. 6. október 2005 (74025/01)[HTML]

Dómur MDE Sgattoni gegn Ítalíu dags. 6. október 2005 (77132/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Vermeersch gegn Frakklandi dags. 11. október 2005 (3456/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Masa Invest Group gegn Úkraínu dags. 11. október 2005 (3540/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Tarariyeva gegn Rússlandi dags. 11. október 2005 (4353/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Peterson gegn Eistlandi dags. 11. október 2005 (8354/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Hadzic gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 11. október 2005 (11123/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciorap gegn Moldóvu dags. 11. október 2005 (12066/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sassi gegn Frakklandi dags. 11. október 2005 (19617/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Tajdirti gegn Hollandi dags. 11. október 2005 (22050/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Keegan gegn Bretlandi dags. 11. október 2005 (28867/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Wieszczek og Stowarzyszenie Mieszkancow gegn Póllandi dags. 11. október 2005 (44320/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Young gegn Bretlandi dags. 11. október 2005 (60682/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Shykyta gegn Úkraínu dags. 11. október 2005 (67092/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Stern gegn Frakklandi dags. 11. október 2005 (70820/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Mcdonald o.fl. gegn Slóvakíu dags. 11. október 2005 (72812/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Weigt gegn Póllandi dags. 11. október 2005 (74232/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Rosier gegn Frakklandi dags. 11. október 2005 (77172/01)[HTML]

Dómur MDE Sychev gegn Úkraínu dags. 11. október 2005 (4773/02)[HTML]

Dómur MDE Savitchi gegn Moldóvu dags. 11. október 2005 (11039/02)[HTML]

Dómur MDE Miklós gegn Ungverjalandi dags. 11. október 2005 (21742/02)[HTML]

Dómur MDE Bagiński gegn Póllandi dags. 11. október 2005 (37444/97)[HTML]

Dómur MDE N.A. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. október 2005 (37451/97)[HTML]

Dómur MDE Cibulková gegn Slóvakíu dags. 11. október 2005 (38144/02)[HTML]

Dómur MDE Kani̇oğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. október 2005 (44766/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Spang gegn Sviss dags. 11. október 2005 (45228/99)[HTML]

Dómur MDE Ceylan gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 11. október 2005 (46454/99)[HTML]

Dómur MDE Palka gegn Póllandi dags. 11. október 2005 (49176/99)[HTML]

Dómur MDE Majewski gegn Póllandi dags. 11. október 2005 (52690/99)[HTML]

Dómur MDE Esidir o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. október 2005 (54814/00)[HTML]

Dómur MDE Bazancir o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. október 2005 (56002/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Özcan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. október 2005 (56006/00)[HTML]

Dómur MDE Alatas og Kalkan gegn Tyrklandi dags. 11. október 2005 (57642/00)[HTML]

Dómur MDE La Rosa og Alba gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 11. október 2005 (58119/00)[HTML]

Dómur MDE Tibbling gegn Svíþjóð dags. 11. október 2005 (59129/00)[HTML]

Dómur MDE Chiro o.fl. gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 11. október 2005 (63620/00)[HTML]

Dómur MDE Chiro o.fl. gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 11. október 2005 (65137/01)[HTML]

Dómur MDE Dora Chiro gegn Ítalíu dags. 11. október 2005 (65272/01)[HTML]

Dómur MDE Yildiz Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 11. október 2005 (66689/01)[HTML]

Dómur MDE Chiro o.fl. gegn Ítalíu (nr. 4) dags. 11. október 2005 (67196/01)[HTML]

Dómur MDE Chiro o.fl. gegn Ítalíu (nr. 5) dags. 11. október 2005 (67197/01)[HTML]

Dómur MDE Anheuser-Busch Inc. gegn Portúgal dags. 11. október 2005 (73049/01)[HTML]

Dómur MDE Szczeciński gegn Póllandi dags. 11. október 2005 (73864/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Falakaoglu og Saygili gegn Tyrklandi dags. 11. október 2005 (22147/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ozbek o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. október 2005 (35570/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Panevskii o.fl. gegn Írlandi dags. 13. október 2005 (2453/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Eder gegn Þýskalandi dags. 13. október 2005 (11816/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Suss gegn Þýskalandi dags. 13. október 2005 (32299/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Akhmadova og Sadulayeva gegn Rússlandi dags. 13. október 2005 (40464/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Mancini gegn Ítalíu dags. 13. október 2005 (41812/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Beheyt o.fl. gegn Belgíu dags. 13. október 2005 (41881/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Suss gegn Þýskalandi dags. 13. október 2005 (63309/00)[HTML]

Ákvörðun MDE A.S.B.L. Gerfa gegn Belgíu dags. 13. október 2005 (71645/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mogos gegn Rúmeníu dags. 13. október 2005 (20420/02)[HTML]

Dómur MDE Savvas gegn Grikklandi dags. 13. október 2005 (22868/02)[HTML]

Dómur MDE Gerasimova gegn Rússlandi dags. 13. október 2005 (24669/02)[HTML]

Dómur MDE Günaydin gegn Tyrklandi dags. 13. október 2005 (27526/95)[HTML]

Dómur MDE Fedorov og Fedorova gegn Rússlandi dags. 13. október 2005 (31008/02)[HTML]

Dómur MDE Bracci gegn Ítalíu dags. 13. október 2005 (36822/02)[HTML]

Dómur MDE La Rosa og Alba gegn Ítalíu (nr. 4) dags. 13. október 2005 (63238/00)[HTML]

Dómur MDE Colacrai gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 13. október 2005 (63296/00)[HTML]

Dómur MDE Colazzo gegn Ítalíu dags. 13. október 2005 (63633/00)[HTML]

Dómur MDE Fiore gegn Ítalíu dags. 13. október 2005 (63864/00)[HTML]

Dómur MDE Maselli gegn Ítalíu dags. 13. október 2005 (63866/00)[HTML]

Dómur MDE Clinique Des Acacias o.fl. gegn Frakklandi dags. 13. október 2005 (65399/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vasilyev gegn Rússlandi dags. 13. október 2005 (66543/01)[HTML]

Dómur MDE Serrao gegn Ítalíu dags. 13. október 2005 (67198/01)[HTML]

Dómur MDE De Pascale gegn Ítalíu dags. 13. október 2005 (71175/01)[HTML]

Dómur MDE Binotti gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 13. október 2005 (71603/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Rashid gegn Búlgaríu dags. 13. október 2005 (47905/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz gegn Þýskalandi dags. 13. október 2005 (40932/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kakol gegn Póllandi dags. 18. október 2005 (3994/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Polakowski gegn Póllandi dags. 18. október 2005 (4657/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Perrin gegn Bretlandi dags. 18. október 2005 (5446/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaminski gegn Póllandi dags. 18. október 2005 (7478/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Colaço Mestre gegn Portúgal dags. 18. október 2005 (11182/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sic - Sociedade Independente De Comunicacao, S.A. gegn Portúgal dags. 18. október 2005 (11319/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Osinski gegn Póllandi dags. 18. október 2005 (13732/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Gladczak gegn Póllandi dags. 18. október 2005 (14255/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Malikowski gegn Póllandi dags. 18. október 2005 (15154/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kwiatkowski gegn Póllandi dags. 18. október 2005 (20200/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Maciejewski gegn Póllandi dags. 18. október 2005 (23755/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Riihikallio o.fl. gegn Finnlandi dags. 18. október 2005 (25072/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kozik gegn Póllandi dags. 18. október 2005 (25501/02)[HTML]

Ákvörðun MDE F. gegn Slóvakíu dags. 18. október 2005 (27556/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Zenati gegn Frakklandi dags. 18. október 2005 (28735/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Osuch gegn Póllandi dags. 18. október 2005 (31246/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kowalski gegn Póllandi dags. 18. október 2005 (34964/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Samir Said Al Khadumi gegn Rúmeníu dags. 18. október 2005 (35380/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Dzitkowski gegn Póllandi dags. 18. október 2005 (35833/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Marek gegn Tékklandi dags. 18. október 2005 (41679/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Grabinski gegn Póllandi dags. 18. október 2005 (43702/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kolodziej gegn Póllandi dags. 18. október 2005 (47995/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaipila gegn Finnlandi dags. 18. október 2005 (49453/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Aden Robleh gegn Frakklandi dags. 18. október 2005 (50018/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Komanicky gegn Slóvakíu dags. 18. október 2005 (56161/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Najdecki gegn Póllandi dags. 18. október 2005 (62323/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Ostapiuk gegn Póllandi dags. 18. október 2005 (71628/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Pietri gegn Frakklandi dags. 18. október 2005 (71765/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Wiktorowicz gegn Póllandi dags. 18. október 2005 (73191/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Dombek gegn Póllandi dags. 18. október 2005 (75107/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Rosik gegn Póllandi dags. 18. október 2005 (75304/01)[HTML]

Dómur MDE Carvalho Acabado gegn Portúgal dags. 18. október 2005 (30533/03)[HTML]

Dómur MDE Daniliuc gegn Moldóvu dags. 18. október 2005 (46581/99)[HTML]

Dómur MDE Akdoğdu gegn Tyrklandi dags. 18. október 2005 (46747/99)[HTML]

Dómur MDE Široký gegn Slóvakíu dags. 18. október 2005 (69955/01)[HTML]

Dómur MDE Terem Ltd, Chechetkin og Olius gegn Úkraínu dags. 18. október 2005 (70297/01)[HTML]

Dómur MDE Tütüncü o.fl. gegn Tyrklandi dags. 18. október 2005 (74405/01)[HTML]

Dómur MDE Siddik Aslan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 18. október 2005 (75307/01)[HTML]

Dómur MDE Schemkamper gegn Frakklandi dags. 18. október 2005 (75833/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Golf De Extremadura S.A gegn Spáni dags. 18. október 2005 (1518/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Roldan Ibanez gegn Spáni dags. 18. október 2005 (26009/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Güzel gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 18. október 2005 (65849/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Roche gegn Bretlandi dags. 19. október 2005 (32555/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Panier gegn Belgíu dags. 20. október 2005 (2527/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Gunnarsson gegn Íslandi dags. 20. október 2005 (4591/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Mkrtchyan gegn Armeníu dags. 20. október 2005 (6562/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Haydarie gegn Hollandi dags. 20. október 2005 (8876/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Barankevich gegn Rússlandi dags. 20. október 2005 (10519/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Alsayed Allaham gegn Grikklandi dags. 20. október 2005 (25771/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Koman gegn Hollandi dags. 20. október 2005 (29209/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Bitiyeva og X. gegn Rússlandi dags. 20. október 2005 (57953/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Garbul gegn Tyrklandi dags. 20. október 2005 (64447/01)[HTML]

Dómur MDE Hayretti̇n Kartal gegn Tyrklandi dags. 20. október 2005 (4520/02)[HTML]

Dómur MDE Karagöz gegn Tyrklandi dags. 20. október 2005 (5701/02)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Mübarek Küçük gegn Tyrklandi dags. 20. október 2005 (7035/02)[HTML]

Dómur MDE Fatma Tunç gegn Tyrklandi dags. 20. október 2005 (16608/02)[HTML]

Dómur MDE Özata gegn Tyrklandi dags. 20. október 2005 (19578/02)[HTML]

Dómur MDE Parkhomov gegn Rússlandi dags. 20. október 2005 (19589/02)[HTML]

Dómur MDE Bazhenov gegn Rússlandi dags. 20. október 2005 (37930/02)[HTML]

Dómur MDE Uludağ gegn Tyrklandi dags. 20. október 2005 (38861/03)[HTML]

Dómur MDE Kiliçoğlu gegn Tyrklandi dags. 20. október 2005 (41136/98)[HTML]

Dómur MDE The United Macedonian Organisation Ilinden og Ivanov gegn Búlgaríu dags. 20. október 2005 (44079/98)[HTML]

Dómur MDE Tanrikolu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. október 2005 (45907/99)[HTML]

Dómur MDE Orhan Aslan gegn Tyrklandi dags. 20. október 2005 (48063/99)[HTML]

Dómur MDE Roumen Todorov gegn Búlgaríu dags. 20. október 2005 (50411/99)[HTML]

Dómur MDE Emil Hristov gegn Búlgaríu dags. 20. október 2005 (52389/99)[HTML]

Dómur MDE Osman Özçeli̇k o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. október 2005 (55391/00)[HTML]

Dómur MDE Hatun o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. október 2005 (57343/00)[HTML]

Dómur MDE The United Macedonian Organisation Ilinden – Pirin o.fl. gegn Búlgaríu dags. 20. október 2005 (59489/00)[HTML]

Dómur MDE Romanov gegn Rússlandi dags. 20. október 2005 (63993/00)[HTML]

Dómur MDE Shvedov gegn Rússlandi dags. 20. október 2005 (69306/01)[HTML]

Dómur MDE Groshev gegn Rússlandi dags. 20. október 2005 (69889/01)[HTML]

Dómur MDE Yetkinsekerci gegn Bretlandi dags. 20. október 2005 (71841/01)[HTML]

Dómur MDE Ouranio Toxo o.fl. gegn Grikklandi dags. 20. október 2005 (74989/01)[HTML]

Dómur MDE Ataoğlu gegn Tyrklandi dags. 20. október 2005 (77111/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Taraf gegn Tyrklandi dags. 20. október 2005 (14292/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Ateş gegn Tyrklandi dags. 20. október 2005 (14390/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Dağ gegn Tyrklandi dags. 20. október 2005 (16827/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Davran gegn Tyrklandi dags. 20. október 2005 (21807/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 20. október 2005 (24030/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Ozgur o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. október 2005 (28480/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sahin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. október 2005 (68263/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Wypych gegn Póllandi dags. 25. október 2005 (2428/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Messeni Nemagna o.fl. gegn Ítalíu dags. 25. október 2005 (9512/04)[HTML]

Ákvörðun MDE O'Halloran og Francis gegn Bretlandi dags. 25. október 2005 (15809/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Buta gegn Póllandi dags. 25. október 2005 (18368/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Nesterov gegn Eistlandi dags. 25. október 2005 (30389/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Nagula gegn Eistlandi dags. 25. október 2005 (39203/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Strzelecki gegn Póllandi dags. 25. október 2005 (45994/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Gossa gegn Póllandi dags. 25. október 2005 (47986/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Khasuyeva gegn Rússlandi dags. 25. október 2005 (56615/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Blake gegn Bretlandi dags. 25. október 2005 (68890/01)[HTML]

Dómur MDE Fedotov gegn Rússlandi dags. 25. október 2005 (5140/02)[HTML]

Dómur MDE Eser gegn Tyrklandi dags. 25. október 2005 (5400/02)[HTML]

Dómur MDE Polach gegn Tékklandi dags. 25. október 2005 (15377/02)[HTML]

Dómur MDE N.M. gegn Tyrklandi dags. 25. október 2005 (35065/97)[HTML]

Dómur MDE Ipsd o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. október 2005 (35832/97)[HTML]

Dómur MDE Mete gegn Tyrklandi dags. 25. október 2005 (39327/02)[HTML]

Dómur MDE Hüsni̇ye Teki̇n gegn Tyrklandi dags. 25. október 2005 (50971/99)[HTML]

Dómur MDE Bakir gegn Tyrklandi dags. 25. október 2005 (54916/00)[HTML]

Dómur MDE Yüksel (Geyi̇k) gegn Tyrklandi dags. 25. október 2005 (56362/00)[HTML]

Dómur MDE Hüseyi̇n Yildiz gegn Tyrklandi dags. 25. október 2005 (58400/00)[HTML]

Dómur MDE Niedzwiecki gegn Þýskalandi dags. 25. október 2005 (58453/00)[HTML]

Dómur MDE Okpisz gegn Þýskalandi dags. 25. október 2005 (59140/00)[HTML]

Dómur MDE Yi̇ği̇t gegn Tyrklandi dags. 25. október 2005 (62838/00)[HTML]

Dómur MDE Öner o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. október 2005 (64684/01)[HTML]

Dómur MDE Kutepov og Anikeyenko gegn Rússlandi dags. 25. október 2005 (68029/01)[HTML]

Dómur MDE Yuriy Romanov gegn Rússlandi dags. 25. október 2005 (69341/01)[HTML]

Dómur MDE Fernandez-Rodriguez gegn Frakklandi dags. 25. október 2005 (69507/01)[HTML]

Dómur MDE Gabay gegn Tyrklandi dags. 25. október 2005 (70829/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Lacárcel Menéndez gegn Spáni dags. 25. október 2005 (41745/02)[HTML]

Dómur MDE Keles gegn Þýskalandi dags. 27. október 2005 (32231/02)[HTML]

Dómur MDE Ali̇ Erol gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 27. október 2005 (47796/99)[HTML]

Dómur MDE Wirtschafts-Trend Zeitschriften-Verlags Gmbh gegn Austurríki dags. 27. október 2005 (58547/00)[HTML]

Dómur MDE Quillevere gegn Frakklandi dags. 27. október 2005 (61104/00)[HTML]

Dómur MDE Schenkel gegn Hollandi dags. 27. október 2005 (62015/00)[HTML]

Dómur MDE Mathieu gegn Frakklandi dags. 27. október 2005 (68673/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Tabet gegn Frakklandi dags. 3. nóvember 2005 (12922/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Passila gegn Finnlandi dags. 3. nóvember 2005 (20586/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Hackbarth gegn Króatíu dags. 3. nóvember 2005 (27897/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Abdilla gegn Möltu dags. 3. nóvember 2005 (38244/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Grozeva gegn Búlgaríu dags. 3. nóvember 2005 (52788/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Borak gegn Tyrklandi dags. 3. nóvember 2005 (60132/00)[HTML]

Ákvörðun MDE F.L. gegn Frakklandi dags. 3. nóvember 2005 (61162/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Doinov gegn Búlgaríu dags. 3. nóvember 2005 (68356/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Saddak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. nóvember 2005 (74318/01)[HTML]

Dómur MDE Nedyalkov gegn Búlgaríu dags. 3. nóvember 2005 (44241/98)[HTML]

Dómur MDE Kostov gegn Búlgaríu dags. 3. nóvember 2005 (45980/99)[HTML]

Dómur MDE Kukalo gegn Rússlandi dags. 3. nóvember 2005 (63995/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Nikolov gegn Búlgaríu dags. 3. nóvember 2005 (68079/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Bagir-Zade gegn Tékklandi dags. 3. nóvember 2005 (22993/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Sarikaya gegn Tyrklandi dags. 3. nóvember 2005 (38870/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 3. nóvember 2005 (57287/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 3. nóvember 2005 (58030/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Güner Çorum gegn Tyrklandi dags. 3. nóvember 2005 (59739/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Aksoy (Eroglu) gegn Tyrklandi dags. 3. nóvember 2005 (59741/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kahraman gegn Tyrklandi dags. 3. nóvember 2005 (60366/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Pachla gegn Póllandi dags. 8. nóvember 2005 (8812/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Radio Twist, A.S. gegn Slóvakíu dags. 8. nóvember 2005 (62202/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Chlebovicova gegn Slóvakíu dags. 8. nóvember 2005 (64032/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Klein gegn Slóvakíu dags. 8. nóvember 2005 (72208/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Novotka gegn Slóvakíu dags. 8. nóvember 2005 (74459/01)[HTML]

Dómur MDE D.D. gegn Frakklandi dags. 8. nóvember 2005 (3/02)[HTML]

Dómur MDE Vladimirskiy gegn Úkraínu dags. 8. nóvember 2005 (2518/03)[HTML]

Dómur MDE Geniteau gegn Frakklandi (nr. 2) dags. 8. nóvember 2005 (4069/02)[HTML]

Dómur MDE Dağ og Yaşar gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2005 (4080/02)[HTML]

Dómur MDE Saliba gegn Möltu dags. 8. nóvember 2005 (4251/02)[HTML]

Dómur MDE Khudoyorov gegn Rússlandi dags. 8. nóvember 2005 (6847/02)[HTML]

Dómur MDE Cheremskoy gegn Úkraínu dags. 8. nóvember 2005 (7302/03)[HTML]

Dómur MDE Zamula o.fl. gegn Úkraínu dags. 8. nóvember 2005 (10231/02)[HTML]

Dómur MDE Bader og Kanbor gegn Svíþjóð dags. 8. nóvember 2005 (13284/04)[HTML]

Dómur MDE Tambovtsev gegn Úkraínu dags. 8. nóvember 2005 (20625/02)[HTML]

Dómur MDE Bukhovets gegn Úkraínu dags. 8. nóvember 2005 (22098/02)[HTML]

Dómur MDE Kasperovich gegn Úkraínu dags. 8. nóvember 2005 (22289/02)[HTML]

Dómur MDE Baglay gegn Úkraínu dags. 8. nóvember 2005 (22431/02)[HTML]

Dómur MDE Ishchenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 8. nóvember 2005 (23390/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chernysh gegn Úkraínu dags. 8. nóvember 2005 (25989/03)[HTML]

Dómur MDE Mezei gegn Ungverjalandi dags. 8. nóvember 2005 (30330/02)[HTML]

Dómur MDE Gongadze gegn Úkraínu dags. 8. nóvember 2005 (34056/02)[HTML]

Dómur MDE Smirnova gegn Úkraínu dags. 8. nóvember 2005 (36655/02)[HTML]

Dómur MDE Kaniewski gegn Póllandi dags. 8. nóvember 2005 (38049/02)[HTML]

Dómur MDE Kuzmenkov gegn Úkraínu dags. 8. nóvember 2005 (39164/02)[HTML]

Dómur MDE Asito gegn Moldóvu dags. 8. nóvember 2005 (40663/98)[HTML]

Dómur MDE Potier gegn Frakklandi dags. 8. nóvember 2005 (42272/98)[HTML]

Dómur MDE Sinirli Sorumlu Özulaş Yapi Kooperati̇fi̇ gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2005 (42913/98)[HTML]

Dómur MDE Şeyhmus Yaşar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2005 (44763/98)[HTML]

Dómur MDE Authouart gegn Frakklandi dags. 8. nóvember 2005 (45338/99)[HTML]

Dómur MDE Biro gegn Slóvakíu dags. 8. nóvember 2005 (46844/99)[HTML]

Dómur MDE Badowski gegn Póllandi dags. 8. nóvember 2005 (47627/99)[HTML]

Dómur MDE Haydar Kaya gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2005 (48387/99)[HTML]

Dómur MDE Zielonka gegn Póllandi dags. 8. nóvember 2005 (49913/99)[HTML]

Dómur MDE H.F. gegn Slóvakíu dags. 8. nóvember 2005 (54797/00)[HTML]

Dómur MDE Wojda gegn Póllandi dags. 8. nóvember 2005 (55233/00)[HTML]

Dómur MDE Leshchenko og Tolyupa gegn Úkraínu dags. 8. nóvember 2005 (56918/00)[HTML]

Dómur MDE De Sousa gegn Frakklandi dags. 8. nóvember 2005 (61328/00)[HTML]

Dómur MDE Kechko gegn Úkraínu dags. 8. nóvember 2005 (63134/00)[HTML]

Dómur MDE Timotiyevich gegn Úkraínu dags. 8. nóvember 2005 (63158/00)[HTML]

Dómur MDE Majewski o.fl. gegn Póllandi dags. 8. nóvember 2005 (64204/01)[HTML]

Dómur MDE Alver gegn Eistlandi dags. 8. nóvember 2005 (64812/01)[HTML]

Dómur MDE Gorshkov gegn Úkraínu dags. 8. nóvember 2005 (67531/01)[HTML]

Dómur MDE Bozon gegn Frakklandi dags. 8. nóvember 2005 (71244/01)[HTML]

Dómur MDE Strizhak gegn Úkraínu dags. 8. nóvember 2005 (72269/01)[HTML]

Dómur MDE Daş gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2005 (74411/01)[HTML]

Dómur MDE Karagöz gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2005 (78027/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Hudec gegn Tékklandi dags. 8. nóvember 2005 (7172/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrov gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2005 (7061/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Tulita gegn Rúmeníu dags. 10. nóvember 2005 (13657/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Paramsothy gegn Hollandi dags. 10. nóvember 2005 (14492/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Sisic gegn Ítalíu dags. 10. nóvember 2005 (19826/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Gilst gegn Hollandi dags. 10. nóvember 2005 (22954/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Ramadan & Ahjredini gegn Hollandi dags. 10. nóvember 2005 (35989/03)[HTML]

Ákvörðun MDE De Nigris og 2 Autres (N°2) gegn Ítalíu dags. 10. nóvember 2005 (41266/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Boneva gegn Búlgaríu dags. 10. nóvember 2005 (53820/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Telecki gegn Póllandi dags. 10. nóvember 2005 (56552/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Chepelev gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2005 (58077/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Eeg-Slachthuis Verbist Izegem gegn Belgíu dags. 10. nóvember 2005 (60559/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kozarov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 10. nóvember 2005 (64229/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Docevski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 10. nóvember 2005 (66907/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Mickovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 10. nóvember 2005 (68329/01)[HTML]

Dómur MDE Gullu gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2005 (1889/04)[HTML]

Dómur MDE Hun gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2005 (5142/04)[HTML]

Dómur MDE Antonić-Tomasović gegn Króatíu dags. 10. nóvember 2005 (5208/03)[HTML]

Dómur MDE Uyan gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2005 (7454/04)[HTML]

Dómur MDE Si̇nan Eren gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2005 (8062/04)[HTML]

Dómur MDE Drakidou gegn Grikklandi dags. 10. nóvember 2005 (8838/03)[HTML]

Dómur MDE Mürüvvet Küçük gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2005 (21784/04)[HTML]

Dómur MDE Eği̇lmez gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2005 (21798/04)[HTML]

Dómur MDE Teki̇n Yildiz gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2005 (22913/04)[HTML]

Dómur MDE Kuruçay gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2005 (24040/04)[HTML]

Dómur MDE Gürbüz gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2005 (26050/04)[HTML]

Dómur MDE Ionescu gegn Rúmeníu dags. 10. nóvember 2005 (38608/97)[HTML]

Dómur MDE Süss gegn Þýskalandi dags. 10. nóvember 2005 (40324/98)[HTML]

Dómur MDE Raguž gegn Króatíu dags. 10. nóvember 2005 (43709/02)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Leyla Şahi̇n gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2005 (44774/98)[HTML]

Dómur MDE Talatti̇n Akkoç gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2005 (50037/99)[HTML]

Dómur MDE Çeli̇k og Yildiz gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2005 (51479/99)[HTML]

Dómur MDE Ramsahai o.fl. gegn Hollandi dags. 10. nóvember 2005 (52391/99)[HTML]

Dómur MDE Bocos-Cuesta gegn Hollandi dags. 10. nóvember 2005 (54789/00)[HTML]

Dómur MDE Schelling gegn Austurríki dags. 10. nóvember 2005 (55193/00)[HTML]

Dómur MDE Argenti gegn Ítalíu dags. 10. nóvember 2005 (56317/00)[HTML]

Dómur MDE Doğru gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2005 (62017/00)[HTML]

Dómur MDE Dede Taş gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2005 (62877/00)[HTML]

Dómur MDE Abdullah Aydin gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 10. nóvember 2005 (63739/00)[HTML]

Dómur MDE Dzelili gegn Þýskalandi dags. 10. nóvember 2005 (65745/01)[HTML]

Dómur MDE Farcas o.fl. gegn Rúmeníu dags. 10. nóvember 2005 (67020/01)[HTML]

Dómur MDE Gezici og Ipek gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2005 (71517/01)[HTML]

Dómur MDE Forte gegn Ítalíu dags. 10. nóvember 2005 (77986/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Erbakan gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2005 (59405/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Guegan gegn Frakklandi dags. 15. nóvember 2005 (21451/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kesk gegn Tyrklandi dags. 15. nóvember 2005 (27794/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Batalov gegn Litháen dags. 15. nóvember 2005 (30789/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Fryckman og Fryckman Yhtio Oy gegn Finnlandi dags. 15. nóvember 2005 (36288/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Jeličić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 15. nóvember 2005 (41183/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Bogacz gegn Póllandi dags. 15. nóvember 2005 (60299/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Gubler gegn Frakklandi dags. 15. nóvember 2005 (69742/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Fesar gegn Tékklandi dags. 15. nóvember 2005 (76576/01)[HTML]

Dómur MDE Kukkola gegn Finnlandi dags. 15. nóvember 2005 (26890/95)[HTML]

Dómur MDE Baibarac gegn Moldóvu dags. 15. nóvember 2005 (31530/03)[HTML]

Dómur MDE Bitsinas gegn Grikklandi dags. 15. nóvember 2005 (33076/02)[HTML]

Dómur MDE J.A. Pye (Oxford) Ltd gegn Bretlandi dags. 15. nóvember 2005 (44302/02)[HTML]

Dómur MDE Czech gegn Póllandi dags. 15. nóvember 2005 (49034/99)[HTML]

Dómur MDE Bzdyra gegn Póllandi dags. 15. nóvember 2005 (49035/99)[HTML]

Dómur MDE Bogucki gegn Póllandi dags. 15. nóvember 2005 (49961/99)[HTML]

Dómur MDE Lammi gegn Finnlandi dags. 15. nóvember 2005 (53835/00)[HTML]

Dómur MDE Lanteri gegn Ítalíu dags. 15. nóvember 2005 (56578/00)[HTML]

Dómur MDE La Rosa og Alba gegn Ítalíu (nr. 3) dags. 15. nóvember 2005 (58386/00)[HTML]

Dómur MDE Poláčik gegn Slóvakíu dags. 15. nóvember 2005 (58707/00)[HTML]

Dómur MDE Gravina gegn Ítalíu dags. 15. nóvember 2005 (60124/00)[HTML]

Dómur MDE Dominici gegn Ítalíu dags. 15. nóvember 2005 (64111/00)[HTML]

Dómur MDE Reinprecht gegn Austurríki dags. 15. nóvember 2005 (67175/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Fiala gegn Tékklandi dags. 15. nóvember 2005 (26141/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Franchino gegn Ítalíu og Póllandi dags. 15. nóvember 2005 (55814/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Volkova og Basova gegn Rússlandi dags. 17. nóvember 2005 (842/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Smirnitskaya gegn Rússlandi dags. 17. nóvember 2005 (852/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Levochkina gegn Rússlandi dags. 17. nóvember 2005 (944/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Romanenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. nóvember 2005 (11751/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Lomakin gegn Rússlandi dags. 17. nóvember 2005 (11932/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kollcaku gegn Ítalíu dags. 17. nóvember 2005 (25701/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Ballerstedt o.fl. gegn Þýskalandi dags. 17. nóvember 2005 (54998/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Metzger gegn Þýskalandi dags. 17. nóvember 2005 (56720/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Haas gegn Þýskalandi dags. 17. nóvember 2005 (73047/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Rosca gegn Rúmeníu dags. 17. nóvember 2005 (75129/01)[HTML]

Dómur MDE Valentina Vasilyeva gegn Rússlandi dags. 17. nóvember 2005 (7237/03)[HTML]

Dómur MDE Andrić gegn Króatíu dags. 17. nóvember 2005 (9707/02)[HTML]

Dómur MDE Kazartseva o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. nóvember 2005 (13995/02)[HTML]

Dómur MDE Mikhaylova o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. nóvember 2005 (22534/02)[HTML]

Dómur MDE Tolokonnikova gegn Rússlandi dags. 17. nóvember 2005 (24651/03)[HTML]

Dómur MDE Bobrova gegn Rússlandi dags. 17. nóvember 2005 (24654/03)[HTML]

Dómur MDE Gerasimenko gegn Rússlandi dags. 17. nóvember 2005 (24657/03)[HTML]

Dómur MDE Ivannikova gegn Rússlandi dags. 17. nóvember 2005 (24659/03)[HTML]

Dómur MDE Korchagina o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. nóvember 2005 (27295/03)[HTML]

Dómur MDE Nogolica gegn Króatíu (nr. 2) dags. 17. nóvember 2005 (29052/03)[HTML]

Dómur MDE Shestopalova o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. nóvember 2005 (39866/02)[HTML]

Dómur MDE Suntsova gegn Rússlandi dags. 17. nóvember 2005 (55687/00)[HTML]

Dómur MDE Istituto Diocesano Per Il Sostentamento Del Clero gegn Ítalíu dags. 17. nóvember 2005 (62876/00)[HTML]

Dómur MDE La Rosa og Alba gegn Ítalíu (nr. 7) dags. 17. nóvember 2005 (63241/00)[HTML]

Dómur MDE Binotti gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 17. nóvember 2005 (63632/00)[HTML]

Dómur MDE Bratchikova gegn Rússlandi dags. 17. nóvember 2005 (66462/01)[HTML]

Dómur MDE Serrilli o.fl. gegn Ítalíu dags. 17. nóvember 2005 (77823/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dolasinski gegn Póllandi dags. 22. nóvember 2005 (6334/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Zhovtan gegn Úkraínu dags. 22. nóvember 2005 (17044/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kukta gegn Úkraínu dags. 22. nóvember 2005 (19443/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kapital Inwestycyjny Sp. Z O. O gegn Póllandi dags. 22. nóvember 2005 (27804/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Łaszkiewicz gegn Póllandi dags. 22. nóvember 2005 (28481/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Grill gegn Svíþjóð dags. 22. nóvember 2005 (38503/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Von Matern gegn Svíþjóð dags. 22. nóvember 2005 (42647/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Morner gegn Svíþjóð dags. 22. nóvember 2005 (42665/02)[HTML]

Ákvörðun MDE A-C. Ekdahl gegn Svíþjóð dags. 22. nóvember 2005 (42768/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Carlsson gegn Svíþjóð dags. 22. nóvember 2005 (42783/02)[HTML]

Ákvörðun MDE The Estate Of L. Tudeen gegn Svíþjóð dags. 22. nóvember 2005 (42784/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sarmina & Sarmin gegn Rússlandi dags. 22. nóvember 2005 (58830/00)[HTML]

Dómur MDE Kántor gegn Ungverjalandi dags. 22. nóvember 2005 (458/03)[HTML]

Dómur MDE Ovcharenko gegn Úkraínu dags. 22. nóvember 2005 (5578/03)[HTML]

Dómur MDE Romanchenko gegn Úkraínu dags. 22. nóvember 2005 (5596/03)[HTML]

Dómur MDE Kármán gegn Ungverjalandi dags. 22. nóvember 2005 (6444/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Taal gegn Eistlandi dags. 22. nóvember 2005 (13249/02)[HTML]

Dómur MDE Antonenkov o.fl. gegn Úkraínu dags. 22. nóvember 2005 (14183/02)[HTML]

Dómur MDE Tsanga gegn Úkraínu dags. 22. nóvember 2005 (14612/03)[HTML]

Dómur MDE Szoboszlay gegn Ungverjalandi dags. 22. nóvember 2005 (16348/02)[HTML]

Dómur MDE Gayday gegn Úkraínu dags. 22. nóvember 2005 (18949/03)[HTML]

Dómur MDE Krutko gegn Úkraínu dags. 22. nóvember 2005 (22246/02)[HTML]

Dómur MDE Melnikova gegn Úkraínu dags. 22. nóvember 2005 (24626/03)[HTML]

Dómur MDE Kozhanova gegn Úkraínu dags. 22. nóvember 2005 (27349/03)[HTML]

Dómur MDE Szikora gegn Ungverjalandi dags. 22. nóvember 2005 (28441/02)[HTML]

Dómur MDE Miroshnichenko gegn Úkraínu dags. 22. nóvember 2005 (29420/03)[HTML]

Dómur MDE Kaya o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. nóvember 2005 (33420/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Litovkina gegn Úkraínu dags. 22. nóvember 2005 (35741/04)[HTML]

Dómur MDE Kakoulli gegn Tyrklandi dags. 22. nóvember 2005 (38595/97)[HTML]

Dómur MDE Karakullukçu gegn Tyrklandi dags. 22. nóvember 2005 (49275/99)[HTML]

Dómur MDE Keski̇n gegn Tyrklandi dags. 22. nóvember 2005 (49564/99)[HTML]

Dómur MDE Bulut gegn Tyrklandi dags. 22. nóvember 2005 (49892/99)[HTML]

Dómur MDE Yağiz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. nóvember 2005 (57344/00)[HTML]

Dómur MDE Demi̇r gegn Tyrklandi dags. 22. nóvember 2005 (60262/00)[HTML]

Dómur MDE Golinelli og Freymuth gegn Frakklandi dags. 22. nóvember 2005 (65823/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Reigado Ramos gegn Portúgal dags. 22. nóvember 2005 (73229/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Smetana o.fl. gegn Tékklandi dags. 22. nóvember 2005 (4899/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciapas gegn Litháen dags. 24. nóvember 2005 (4902/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Biryukov gegn Rússlandi dags. 24. nóvember 2005 (14810/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Lazarev og Lazarev gegn Rússlandi dags. 24. nóvember 2005 (16153/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Otto gegn Þýskalandi dags. 24. nóvember 2005 (27574/02)[HTML]

Ákvörðun MDE I.T. gegn Rúmeníu dags. 24. nóvember 2005 (40155/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sukhovoy gegn Rússlandi dags. 24. nóvember 2005 (63955/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Vaivada gegn Litháen dags. 24. nóvember 2005 (66004/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Magomadov og Magomadov gegn Rússlandi dags. 24. nóvember 2005 (68004/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Balsytė-Lideikienė gegn Litháen dags. 24. nóvember 2005 (72596/01)[HTML]

Dómur MDE Ouzounoglou gegn Grikklandi dags. 24. nóvember 2005 (32730/03)[HTML]

Dómur MDE Proios gegn Grikklandi dags. 24. nóvember 2005 (35765/03)[HTML]

Dómur MDE Posedel-Jelinović gegn Króatíu dags. 24. nóvember 2005 (35915/02)[HTML]

Dómur MDE Ivanov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 24. nóvember 2005 (46336/99)[HTML]

Dómur MDE Capital Bank Ad gegn Búlgaríu dags. 24. nóvember 2005 (49429/99)[HTML]

Dómur MDE Tourancheau og July gegn Frakklandi dags. 24. nóvember 2005 (53886/00)[HTML]

Dómur MDE Katsoulis o.fl. gegn Grikklandi dags. 24. nóvember 2005 (66742/01)[HTML]

Dómur MDE Paolo Cecere gegn Ítalíu dags. 24. nóvember 2005 (68344/01)[HTML]

Dómur MDE Enrico Cecere gegn Ítalíu dags. 24. nóvember 2005 (70585/01)[HTML]

Dómur MDE Shofman gegn Rússlandi dags. 24. nóvember 2005 (74826/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Andriotis og Andrioti gegn Grikklandi dags. 24. nóvember 2005 (389/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Coghlan gegn Bretlandi dags. 29. nóvember 2005 (8535/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Vaananen gegn Finnlandi dags. 29. nóvember 2005 (10736/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Romann gegn Póllandi dags. 29. nóvember 2005 (24831/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kibaki Kifoueti gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 2005 (25054/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Wassdahl gegn Svíþjóð dags. 29. nóvember 2005 (36619/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Uttley gegn Bretlandi dags. 29. nóvember 2005 (36946/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Feliciano Bichao gegn Portúgal dags. 29. nóvember 2005 (40225/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Muskus o.fl. gegn Póllandi dags. 29. nóvember 2005 (71669/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Meyet gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 2005 (74390/01)[HTML]

Dómur MDE Belanova gegn Úkraínu dags. 29. nóvember 2005 (1093/02)[HTML]

Dómur MDE Yukin gegn Úkraínu dags. 29. nóvember 2005 (2442/03)[HTML]

Dómur MDE Shevelev gegn Úkraínu dags. 29. nóvember 2005 (10336/02)[HTML]

Dómur MDE Shevchenko gegn Úkraínu dags. 29. nóvember 2005 (10905/02)[HTML]

Dómur MDE Rudenko gegn Úkraínu dags. 29. nóvember 2005 (11412/02)[HTML]

Dómur MDE Karpova gegn Úkraínu dags. 29. nóvember 2005 (12884/02)[HTML]

Dómur MDE Vishnevskaya gegn Úkraínu dags. 29. nóvember 2005 (16881/03)[HTML]

Dómur MDE Zakharov gegn Úkraínu dags. 29. nóvember 2005 (17015/03)[HTML]

Dómur MDE Ilchenko gegn Úkraínu dags. 29. nóvember 2005 (17303/03)[HTML]

Dómur MDE Nosal gegn Úkraínu dags. 29. nóvember 2005 (18378/03)[HTML]

Dómur MDE Grachevy o.fl. gegn Úkraínu dags. 29. nóvember 2005 (18858/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Alagia og Nusbaum gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 2005 (26160/02)[HTML]

Dómur MDE Buza gegn Úkraínu dags. 29. nóvember 2005 (26892/03)[HTML]

Dómur MDE Rybak gegn Úkraínu dags. 29. nóvember 2005 (26996/03)[HTML]

Dómur MDE Kim gegn Úkraínu dags. 29. nóvember 2005 (29872/02)[HTML]

Dómur MDE Nuri̇ Kurt gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2005 (37038/97)[HTML]

Dómur MDE Cherginets gegn Úkraínu dags. 29. nóvember 2005 (37296/03)[HTML]

Dómur MDE Wingrave gegn Bretlandi dags. 29. nóvember 2005 (40029/02)[HTML]

Dómur MDE Kurshatsova gegn Úkraínu dags. 29. nóvember 2005 (41030/02)[HTML]

Dómur MDE Skubenko gegn Úkraínu dags. 29. nóvember 2005 (41152/98)[HTML]

Dómur MDE Ľ.R. gegn Slóvakíu dags. 29. nóvember 2005 (52443/99)[HTML]

Dómur MDE Vanek gegn Slóvakíu dags. 29. nóvember 2005 (53363/99)[HTML]

Dómur MDE Evrim Ciftci gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2005 (59640/00)[HTML]

Dómur MDE Öncü o.fl. gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2005 (63357/00)[HTML]

Dómur MDE Şaşmaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2005 (67140/01)[HTML]

Dómur MDE Aşga gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2005 (67240/01)[HTML]

Dómur MDE Eki̇n o.fl. gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2005 (67249/01)[HTML]

Dómur MDE Keltaş gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2005 (67252/01)[HTML]

Dómur MDE Mikolaj og Mikolajová gegn Slóvakíu dags. 29. nóvember 2005 (68561/01)[HTML]

Dómur MDE Wyszczelski gegn Póllandi dags. 29. nóvember 2005 (72161/01)[HTML]

Dómur MDE Urbino Rodrigues gegn Portúgal dags. 29. nóvember 2005 (75088/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Ozkan gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2005 (16957/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Choc gegn Tékklandi dags. 29. nóvember 2005 (25213/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kotan gegn Tékklandi dags. 29. nóvember 2005 (26136/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kříž gegn Tékklandi dags. 29. nóvember 2005 (26634/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Guyot gegn Frakklandi dags. 1. desember 2005 (5214/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Trajkoski o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 1. desember 2005 (13191/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Obukhova gegn Rússlandi dags. 1. desember 2005 (34736/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Scea Ferme De Fresnoy gegn Frakklandi dags. 1. desember 2005 (61093/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kenar gegn Tyrklandi dags. 1. desember 2005 (67215/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Baysayeva gegn Rússlandi dags. 1. desember 2005 (74237/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Verites Sante Pratique Sarl gegn Frakklandi dags. 1. desember 2005 (74766/01)[HTML]

Dómur MDE Subašić gegn Króatíu dags. 1. desember 2005 (18322/03)[HTML]

Dómur MDE Sc Masinexportimport Industrial Group Sa gegn Rúmeníu dags. 1. desember 2005 (22687/03)[HTML]

Dómur MDE Topp gegn Danmörku dags. 1. desember 2005 (25907/02)[HTML]

Dómur MDE Skorobogatova gegn Rússlandi dags. 1. desember 2005 (33914/02)[HTML]

Dómur MDE Tsantiris gegn Grikklandi dags. 1. desember 2005 (42320/02)[HTML]

Dómur MDE Popov gegn Búlgaríu dags. 1. desember 2005 (48137/99)[HTML]

Dómur MDE Wroblewski gegn Póllandi dags. 1. desember 2005 (52077/99)[HTML]

Dómur MDE Skachedubova gegn Rússlandi dags. 1. desember 2005 (55885/00)[HTML]

Dómur MDE Tuquabo-Tekle o.fl. gegn Hollandi dags. 1. desember 2005 (60665/00)[HTML]

Dómur MDE Păduraru gegn Rúmeníu dags. 1. desember 2005 (63252/00)[HTML]

Dómur MDE Smarygin gegn Rússlandi dags. 1. desember 2005 (73203/01)[HTML]

Dómur MDE Ilisescu og Chiforec gegn Rúmeníu dags. 1. desember 2005 (77364/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Arslan gegn Tyrklandi dags. 1. desember 2005 (5114/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Gençay gegn Tyrklandi dags. 1. desember 2005 (10057/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Ohancan gegn Tyrklandi dags. 1. desember 2005 (13565/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Karakus gegn Tyrklandi dags. 1. desember 2005 (21780/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Aja International Trade B.V. gegn Grikklandi dags. 1. desember 2005 (22879/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin gegn Tyrklandi dags. 1. desember 2005 (27324/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Kirkoc gegn Tyrklandi dags. 1. desember 2005 (28275/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Pantoulias gegn Grikklandi dags. 1. desember 2005 (38841/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Zengin gegn Tyrklandi dags. 1. desember 2005 (60848/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Aslan gegn Tyrklandi dags. 1. desember 2005 (62018/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Turkan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 1. desember 2005 (70480/01)[HTML]

Dómur MDE Korga gegn Ungverjalandi dags. 6. desember 2005 (4825/02)[HTML]

Dómur MDE Kárpáti gegn Ungverjalandi dags. 6. desember 2005 (13318/02)[HTML]

Dómur MDE Popov gegn Moldóvu (nr. 2) dags. 6. desember 2005 (19960/04)[HTML]

Dómur MDE Capone gegn Ítalíu dags. 6. desember 2005 (20236/02)[HTML]

Dómur MDE Drozdowski gegn Póllandi dags. 6. desember 2005 (20841/02)[HTML]

Dómur MDE Ielo gegn Ítalíu dags. 6. desember 2005 (23053/02)[HTML]

Dómur MDE Ağaoğlu gegn Tyrklandi dags. 6. desember 2005 (27310/95)[HTML]

Dómur MDE Kosarevskaya gegn Úkraínu dags. 6. desember 2005 (29459/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE İletmi̇ş gegn Tyrklandi dags. 6. desember 2005 (29871/96)[HTML]

Dómur MDE Döleneken gegn Tyrklandi dags. 6. desember 2005 (31132/96)[HTML]

Dómur MDE Maillard gegn Frakklandi dags. 6. desember 2005 (35009/02)[HTML]

Dómur MDE Tóth, Magyar og Tóthné gegn Ungverjalandi dags. 6. desember 2005 (35701/04)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Kaya gegn Tyrklandi dags. 6. desember 2005 (36150/02)[HTML]

Dómur MDE Manuele Salvatore gegn Ítalíu dags. 6. desember 2005 (42285/98)[HTML]

Dómur MDE Fi̇kret Şahi̇n gegn Tyrklandi dags. 6. desember 2005 (42605/98)[HTML]

Dómur MDE Wasilewski gegn Póllandi dags. 6. desember 2005 (63905/00)[HTML]

Dómur MDE Mikulová gegn Slóvakíu dags. 6. desember 2005 (64001/00)[HTML]

Dómur MDE Hornáček gegn Slóvakíu dags. 6. desember 2005 (65575/01)[HTML]

Dómur MDE Serrilli gegn Ítalíu dags. 6. desember 2005 (77822/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Mak gegn Tyrklandi dags. 6. desember 2005 (9360/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Eskinazi og Chelouche gegn Tyrklandi dags. 6. desember 2005 (14600/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Pedovič gegn Tékklandi dags. 6. desember 2005 (27145/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Triada, Spol. S R.O. gegn Tékklandi dags. 6. desember 2005 (42420/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Vozhigov gegn Rússlandi dags. 8. desember 2005 (5953/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Stadukhin gegn Rússlandi dags. 8. desember 2005 (6857/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Mahmutovic gegn Króatíu dags. 8. desember 2005 (9505/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Lenardon gegn Belgíu dags. 8. desember 2005 (18211/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Voroshilov gegn Rússlandi dags. 8. desember 2005 (21501/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Andandonskiy gegn Rússlandi dags. 8. desember 2005 (24015/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Pace gegn Möltu dags. 8. desember 2005 (30651/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Nordisk Film & Tv A/S gegn Danmörku dags. 8. desember 2005 (40485/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Filip gegn Rúmeníu dags. 8. desember 2005 (41124/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Danila gegn Rúmeníu dags. 8. desember 2005 (53897/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Alikhadzhiyeva gegn Rússlandi dags. 8. desember 2005 (68007/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Wawrzynowicz gegn Póllandi dags. 8. desember 2005 (73192/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Mahdid og Haddar gegn Austurríki dags. 8. desember 2005 (74762/01)[HTML]

Dómur MDE Mikryukov gegn Rússlandi dags. 8. desember 2005 (7363/04)[HTML]

Dómur MDE Dumanovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 8. desember 2005 (13898/02)[HTML]

Dómur MDE Renieri o.fl. gegn Grikklandi dags. 8. desember 2005 (14165/03)[HTML]

Dómur MDE Gili o.fl. gegn Grikklandi dags. 8. desember 2005 (14173/03)[HTML]

Dómur MDE Giakoumeli o.fl. gegn Grikklandi dags. 8. desember 2005 (15689/03)[HTML]

Dómur MDE Iliopoulou gegn Grikklandi dags. 8. desember 2005 (19010/03)[HTML]

Dómur MDE Cuccaro Granatelli gegn Ítalíu dags. 8. desember 2005 (19830/03)[HTML]

Dómur MDE Dimitrakopoulou gegn Grikklandi dags. 8. desember 2005 (23025/03)[HTML]

Dómur MDE Georgopoulos o.fl. gegn Grikklandi dags. 8. desember 2005 (25324/03)[HTML]

Dómur MDE Kanlibaş gegn Tyrklandi dags. 8. desember 2005 (32444/96)[HTML]

Dómur MDE Guiso-Gallisay gegn Ítalíu dags. 8. desember 2005 (58858/00)[HTML]

Dómur MDE Federici gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 8. desember 2005 (66327/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Frateschi gegn Ítalíu dags. 8. desember 2005 (68008/01)[HTML]

Dómur MDE Quattrini gegn Ítalíu dags. 8. desember 2005 (68189/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Vasilev o.fl. gegn Búlgaríu dags. 8. desember 2005 (61257/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Perlala gegn Grikklandi dags. 8. desember 2005 (17721/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Szczerbowski gegn Póllandi dags. 8. desember 2005 (31225/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kilicoglu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. desember 2005 (50945/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Witzsch gegn Þýskalandi dags. 13. desember 2005 (7485/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Molander gegn Finnlandi dags. 13. desember 2005 (10615/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Wainwright gegn Bretlandi dags. 13. desember 2005 (12350/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Narinen gegn Finnlandi dags. 13. desember 2005 (13102/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Bergauer o.fl. gegn Tékklandi dags. 13. desember 2005 (17120/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Cummins o.fl. gegn Bretlandi dags. 13. desember 2005 (27306/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Pello-Sode gegn Svíþjóð dags. 13. desember 2005 (34391/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Ryshkevich gegn Úkraínu dags. 13. desember 2005 (35312/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Lehtinen gegn Finnlandi dags. 13. desember 2005 (41585/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Viola gegn Ítalíu dags. 13. desember 2005 (45106/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Vesela og Loyka gegn Slóvakíu dags. 13. desember 2005 (54811/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Efimenko gegn Úkraínu dags. 13. desember 2005 (55870/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Zakharova gegn Frakklandi dags. 13. desember 2005 (57306/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Musayev gegn Rússlandi dags. 13. desember 2005 (57941/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Markko gegn Finnlandi dags. 13. desember 2005 (61113/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Puzinas gegn Litháen dags. 13. desember 2005 (63767/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Namnd gegn Svíþjóð dags. 13. desember 2005 (70072/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Buffet gegn Frakklandi dags. 13. desember 2005 (74211/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Bukran gegn Slóvakíu dags. 13. desember 2005 (77153/01)[HTML]

Dómur MDE Ryzhenkov og Zaytsev gegn Úkraínu dags. 13. desember 2005 (1805/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gábriška gegn Slóvakíu dags. 13. desember 2005 (3661/04)[HTML]

Dómur MDE Garkusha gegn Úkraínu dags. 13. desember 2005 (4629/03)[HTML]

Dómur MDE Piskunov gegn Úkraínu dags. 13. desember 2005 (5497/02)[HTML]

Dómur MDE Cruz Da Silva Coelho gegn Portúgal dags. 13. desember 2005 (9388/02)[HTML]

Dómur MDE Khanenko gegn Úkraínu dags. 13. desember 2005 (10174/02)[HTML]

Dómur MDE Anatskiy gegn Úkraínu dags. 13. desember 2005 (10558/03)[HTML]

Dómur MDE Zolotukhin gegn Úkraínu dags. 13. desember 2005 (11421/03)[HTML]

Dómur MDE Bekos og Koutropoulos gegn Grikklandi dags. 13. desember 2005 (15250/02)[HTML]

Dómur MDE Kosareva gegn Úkraínu dags. 13. desember 2005 (17304/03)[HTML]

Dómur MDE Antonovskiy gegn Úkraínu dags. 13. desember 2005 (22597/02)[HTML]

Dómur MDE Verkeyenko gegn Úkraínu dags. 13. desember 2005 (22766/02)[HTML]

Dómur MDE Semenov gegn Úkraínu dags. 13. desember 2005 (25463/03)[HTML]

Dómur MDE T. o.fl. gegn Finnlandi dags. 13. desember 2005 (27744/95)[HTML]

Dómur MDE Kozłowski gegn Póllandi dags. 13. desember 2005 (31575/03)[HTML]

Dómur MDE Solovyeva gegn Úkraínu dags. 13. desember 2005 (32547/03)[HTML]

Dómur MDE Miroshnichenko og Grabovskaya gegn Úkraínu dags. 13. desember 2005 (32551/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kotlyarov gegn Úkraínu dags. 13. desember 2005 (43593/02)[HTML]

Dómur MDE Ushachov gegn Úkraínu dags. 13. desember 2005 (44221/04)[HTML]

Dómur MDE Timishev gegn Rússlandi dags. 13. desember 2005 (55762/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Wirtschafts-Trend Zeitschriften-Verlagsgesellschaft M.B.H. (N O 3) gegn Austurríki dags. 13. desember 2005 (66298/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ruoho gegn Finnlandi dags. 13. desember 2005 (66899/01)[HTML]

Dómur MDE Vujčík gegn Slóvakíu dags. 13. desember 2005 (67036/01)[HTML]

Dómur MDE Mlynář gegn Tékklandi dags. 13. desember 2005 (70861/01)[HTML]

Dómur MDE Gartukayev gegn Rússlandi dags. 13. desember 2005 (71933/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Todor Todorov gegn Búlgaríu dags. 13. desember 2005 (50765/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kavalovi gegn Búlgaríu dags. 13. desember 2005 (74487/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Gundogan gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2005 (29/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kapar gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2005 (7328/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Lykourezos gegn Grikklandi dags. 13. desember 2005 (33554/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2005 (39277/02)[HTML]

Dómur MDE Zaugolnova gegn Rússlandi dags. 15. desember 2005 (1144/03)[HTML]

Dómur MDE Trijonis gegn Litháen dags. 15. desember 2005 (2333/02)[HTML]

Dómur MDE Giacobbe o.fl. gegn Ítalíu dags. 15. desember 2005 (16041/02)[HTML]

Dómur MDE Barry gegn Írlandi dags. 15. desember 2005 (18273/04)[HTML]

Dómur MDE Tusashvili gegn Rússlandi dags. 15. desember 2005 (20496/04)[HTML]

Dómur MDE Kucherenko gegn Úkraínu dags. 15. desember 2005 (27347/02)[HTML]

Dómur MDE Karadžić gegn Króatíu dags. 15. desember 2005 (35030/04)[HTML]

Dómur MDE Di Cola gegn Ítalíu dags. 15. desember 2005 (44897/98)[HTML]

Dómur MDE Georgiev gegn Búlgaríu dags. 15. desember 2005 (47823/99)[HTML]

Dómur MDE Hurter gegn Sviss dags. 15. desember 2005 (53146/99)[HTML]

Dómur MDE Vanyan gegn Rússlandi dags. 15. desember 2005 (53203/99)[HTML]

Dómur MDE Scozzari o.fl. gegn Ítalíu dags. 15. desember 2005 (67790/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Kyprianou gegn Kýpur dags. 15. desember 2005 (73797/01)[HTML]

Dómur MDE Epple gegn Þýskalandi dags. 15. desember 2005 (77909/01)[HTML]

Dómur MDE Oleynik og Baybarza gegn Úkraínu dags. 20. desember 2005 (5384/03)[HTML]

Dómur MDE Nagy gegn Ungverjalandi dags. 20. desember 2005 (6437/02)[HTML]

Dómur MDE Majercsik gegn Ungverjalandi dags. 20. desember 2005 (13323/02)[HTML]

Dómur MDE Magalhaes Pereira gegn Portúgal (nr. 2) dags. 20. desember 2005 (15996/02)[HTML]

Dómur MDE Bezugly gegn Úkraínu dags. 20. desember 2005 (19603/03)[HTML]

Dómur MDE Guillemot gegn Frakklandi dags. 20. desember 2005 (21922/03)[HTML]

Dómur MDE Marion gegn Frakklandi dags. 20. desember 2005 (30408/02)[HTML]

Dómur MDE Jasiński gegn Póllandi dags. 20. desember 2005 (30865/96)[HTML]

Dómur MDE Dindar gegn Tyrklandi dags. 20. desember 2005 (32456/96)[HTML]

Dómur MDE Korkmaz gegn Tyrklandi (nr. 1) dags. 20. desember 2005 (40987/98)[HTML]

Dómur MDE Vigovskyy gegn Úkraínu dags. 20. desember 2005 (42318/02)[HTML]

Dómur MDE Korkmaz gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 20. desember 2005 (42589/98)[HTML]

Dómur MDE Korkmaz gegn Tyrklandi (nr. 3) dags. 20. desember 2005 (42590/98)[HTML]

Dómur MDE Özer o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. desember 2005 (42708/98)[HTML]

Dómur MDE Çeti̇n gegn Tyrklandi dags. 20. desember 2005 (42779/98)[HTML]

Dómur MDE Mahsun Teki̇n gegn Tyrklandi dags. 20. desember 2005 (52899/99)[HTML]

Dómur MDE P.D. gegn Frakklandi dags. 20. desember 2005 (54730/00)[HTML]

Dómur MDE Wisse gegn Frakklandi dags. 20. desember 2005 (71611/01)[HTML]

Dómur MDE Relais Du Min Sarl gegn Frakklandi dags. 20. desember 2005 (77655/01)[HTML]

Dómur MDE Atanasovic o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 22. desember 2005 (13886/02)[HTML]

Dómur MDE Çi̇çekler gegn Tyrklandi dags. 22. desember 2005 (14899/03)[HTML]

Dómur MDE Rybakov gegn Rússlandi dags. 22. desember 2005 (14983/04)[HTML]

Dómur MDE Tendi̇k o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. desember 2005 (23188/02)[HTML]

Dómur MDE A.D. gegn Tyrklandi dags. 22. desember 2005 (29986/96)[HTML]

Dómur MDE İ.B. gegn Tyrklandi dags. 22. desember 2005 (30497/96)[HTML]

Dómur MDE H.E. gegn Tyrklandi dags. 22. desember 2005 (30498/96)[HTML]

Dómur MDE Pütün gegn Tyrklandi dags. 22. desember 2005 (31734/96)[HTML]

Dómur MDE Iera Moni Profitou Iliou Thiras gegn Grikklandi dags. 22. desember 2005 (32259/02)[HTML]

Dómur MDE Balyemez gegn Tyrklandi dags. 22. desember 2005 (32495/03)[HTML]

Dómur MDE Işik gegn Tyrklandi dags. 22. desember 2005 (35064/97)[HTML]

Dómur MDE Aydogan gegn Tyrklandi dags. 22. desember 2005 (40530/98)[HTML]

Dómur MDE Ayçoban o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. desember 2005 (42208/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Xenides-Arestis gegn Tyrklandi dags. 22. desember 2005 (46347/99)[HTML]

Dómur MDE Ali̇ Riza Doğan gegn Tyrklandi dags. 22. desember 2005 (50165/99)[HTML]

Dómur MDE Paturel gegn Frakklandi dags. 22. desember 2005 (54968/00)[HTML]

Dómur MDE Yilmaz og Durç gegn Tyrklandi dags. 22. desember 2005 (57172/00)[HTML]

Dómur MDE Velcea gegn Rúmeníu dags. 22. desember 2005 (60957/00)[HTML]

Dómur MDE Aslan gegn Tyrklandi dags. 22. desember 2005 (63183/00)[HTML]

Dómur MDE Çamlibel gegn Tyrklandi dags. 22. desember 2005 (64609/01)[HTML]

Dómur MDE Bulduş gegn Tyrklandi dags. 22. desember 2005 (64741/01)[HTML]

Dómur MDE Ahmet Turan Demi̇r gegn Tyrklandi dags. 22. desember 2005 (72071/01)[HTML]

Dómur MDE Şi̇mşek gegn Tyrklandi dags. 22. desember 2005 (72520/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Cetinkaya og Caglayan gegn Tyrklandi dags. 5. janúar 2006 (3921/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sagat o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. janúar 2006 (8036/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Dorochenko gegn Eistlandi dags. 5. janúar 2006 (10507/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Mikolenko gegn Eistlandi dags. 5. janúar 2006 (16944/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Widawska gegn Póllandi dags. 5. janúar 2006 (26250/02)[HTML]

Ákvörðun MDE K.T. gegn Noregi dags. 5. janúar 2006 (26664/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Schmidt gegn Þýskalandi dags. 5. janúar 2006 (32352/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Koppi gegn Austurríki dags. 5. janúar 2006 (33001/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Macko gegn Slóvakíu dags. 5. janúar 2006 (64054/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Balabanov gegn Búlgaríu dags. 5. janúar 2006 (70843/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuolelis gegn Litháen dags. 5. janúar 2006 (74357/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Parvanov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 5. janúar 2006 (74787/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanov gegn Búlgaríu dags. 5. janúar 2006 (76942/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Turk o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. janúar 2006 (7961/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Falakaoglu og Saygili gegn Tyrklandi dags. 5. janúar 2006 (11461/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Falakaoglu gegn Tyrklandi dags. 5. janúar 2006 (16229/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Saygili o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. janúar 2006 (19353/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Caliskan gegn Tyrklandi dags. 5. janúar 2006 (40516/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gourguénidzé gegn Georgíu dags. 5. janúar 2006 (71678/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Nykytina gegn Bretlandi dags. 10. janúar 2006 (18304/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Pronina gegn Úkraínu dags. 10. janúar 2006 (63566/00)[HTML]

Dómur MDE Swierzko gegn Póllandi dags. 10. janúar 2006 (9013/02)[HTML]

Dómur MDE Koshchavets gegn Úkraínu dags. 10. janúar 2006 (12170/03)[HTML]

Dómur MDE Kotelnikova gegn Úkraínu dags. 10. janúar 2006 (21726/03)[HTML]

Dómur MDE Selçuk gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 2006 (21768/02)[HTML]

Dómur MDE Dunda gegn Úkraínu dags. 10. janúar 2006 (23778/03)[HTML]

Dómur MDE Patrino gegn Úkraínu dags. 10. janúar 2006 (26907/03)[HTML]

Dómur MDE Ezel Tosun gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 2006 (33379/02)[HTML]

Dómur MDE W.B. gegn Póllandi dags. 10. janúar 2006 (34090/96)[HTML]

Dómur MDE Harazin gegn Póllandi dags. 10. janúar 2006 (38227/02)[HTML]

Dómur MDE Bora o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 2006 (39081/97)[HTML]

Dómur MDE Imret gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 2006 (42572/98)[HTML]

Dómur MDE Kuzu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 2006 (44000/98)[HTML]

Dómur MDE Bi̇şki̇n gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 2006 (45403/99)[HTML]

Dómur MDE Teltronic-Catv gegn Póllandi dags. 10. janúar 2006 (48140/99)[HTML]

Dómur MDE Mordeni̇z gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 2006 (49160/99)[HTML]

Dómur MDE Güler gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 2006 (49391/99)[HTML]

Dómur MDE Halii̇s Doğan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 2006 (50693/99)[HTML]

Dómur MDE Acar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 2006 (53796/00)[HTML]

Dómur MDE Refi̇k Karakoç gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 2006 (53919/00)[HTML]

Dómur MDE Budak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 2006 (57345/00)[HTML]

Dómur MDE Dürdane Arslan og Selvihan Arslan gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 2006 (57908/00)[HTML]

Dómur MDE Kaba og Guven gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 2006 (59774/00)[HTML]

Dómur MDE Yavuz gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 2006 (67137/01)[HTML]

Dómur MDE Gruais og Bousquet gegn Frakklandi dags. 10. janúar 2006 (67881/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Patera gegn Tékklandi dags. 10. janúar 2006 (25326/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Bolat gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 2006 (36769/02)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sørensen og Rasmussen gegn Danmörku dags. 11. janúar 2006 (52562/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Asadov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 12. janúar 2006 (138/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Pavlou gegn Kýpur dags. 12. janúar 2006 (13010/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Bogatkina gegn Rússlandi dags. 12. janúar 2006 (16575/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Akimova gegn Aserbaísjan dags. 12. janúar 2006 (19853/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Petersen gegn Þýskalandi dags. 12. janúar 2006 (38282/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Starokadomskiy gegn Rússlandi dags. 12. janúar 2006 (42239/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Petersen gegn Þýskalandi dags. 12. janúar 2006 (43026/05)[HTML]

Dómur MDE Nicolau gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2006 (1295/02)[HTML]

Dómur MDE Sciarrotta o.fl. gegn Ítalíu dags. 12. janúar 2006 (14793/02)[HTML]

Dómur MDE Mizzi gegn Möltu dags. 12. janúar 2006 (26111/02)[HTML]

Dómur MDE Mihailova gegn Búlgaríu dags. 12. janúar 2006 (35978/02)[HTML]

Dómur MDE Bayrak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. janúar 2006 (42771/98)[HTML]

Dómur MDE Kehaya o.fl. gegn Búlgaríu dags. 12. janúar 2006 (47797/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nafi̇z Yavuz gegn Tyrklandi dags. 12. janúar 2006 (69912/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Gutermann gegn Grikklandi dags. 12. janúar 2006 (8396/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Grypaios gegn Grikklandi dags. 12. janúar 2006 (13404/03)[HTML]

Ákvörðun MDE İnsan Haklari Derneği̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. janúar 2006 (40305/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Basaran gegn Tyrklandi dags. 12. janúar 2006 (57316/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Wiacek gegn Póllandi dags. 17. janúar 2006 (19795/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kolk og Kislyiy gegn Eistlandi dags. 17. janúar 2006 (23052/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ignatius gegn Finnlandi dags. 17. janúar 2006 (41410/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Juha Nuutinen gegn Finnlandi dags. 17. janúar 2006 (45830/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Trusov gegn Rússlandi dags. 17. janúar 2006 (74831/01)[HTML]

Dómur MDE Konyukhov gegn Úkraínu dags. 17. janúar 2006 (1858/03)[HTML]

Dómur MDE Šroub gegn Tékklandi dags. 17. janúar 2006 (5424/03)[HTML]

Dómur MDE Savenko gegn Úkraínu dags. 17. janúar 2006 (6237/04)[HTML]

Dómur MDE Volkov gegn Úkraínu dags. 17. janúar 2006 (8794/04)[HTML]

Dómur MDE Kuzu gegn Tyrklandi dags. 17. janúar 2006 (13062/03)[HTML]

Dómur MDE Hagert gegn Finnlandi dags. 17. janúar 2006 (14724/02)[HTML]

Dómur MDE Monteiro Da Cruz gegn Portúgal dags. 17. janúar 2006 (14886/03)[HTML]

Dómur MDE Voykina gegn Úkraínu dags. 17. janúar 2006 (17686/04)[HTML]

Dómur MDE Vodopyanovy gegn Úkraínu dags. 17. janúar 2006 (22214/02)[HTML]

Dómur MDE Ratnikov gegn Úkraínu dags. 17. janúar 2006 (25664/02)[HTML]

Dómur MDE Gordeyevy og Gurbik gegn Úkraínu dags. 17. janúar 2006 (27370/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tribunskiy gegn Úkraínu dags. 17. janúar 2006 (30177/02)[HTML]

Dómur MDE Goussev og Marenk gegn Finnlandi dags. 17. janúar 2006 (35083/97)[HTML]

Dómur MDE Soini o.fl. gegn Finnlandi dags. 17. janúar 2006 (36404/97)[HTML]

Dómur MDE Aoulmi gegn Frakklandi dags. 17. janúar 2006 (50278/99)[HTML]

Dómur MDE Aristimuno Mendizabal gegn Frakklandi dags. 17. janúar 2006 (51431/99)[HTML]

Dómur MDE Akbaba gegn Tyrklandi dags. 17. janúar 2006 (52656/99)[HTML]

Dómur MDE Danell o.fl. gegn Svíþjóð dags. 17. janúar 2006 (54695/00)[HTML]

Dómur MDE Çalişlar gegn Tyrklandi dags. 17. janúar 2006 (60261/00)[HTML]

Dómur MDE Elli Poluhas Dödsbo gegn Svíþjóð dags. 17. janúar 2006 (61564/00)[HTML]

Dómur MDE Popov gegn Moldóvu (nr. 1) dags. 17. janúar 2006 (74153/01)[HTML]

Dómur MDE Barbier gegn Frakklandi dags. 17. janúar 2006 (76093/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Luginbuhl gegn Sviss dags. 17. janúar 2006 (42756/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz og Al gegn Tyrklandi dags. 17. janúar 2006 (52166/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Salmanov gegn Rússlandi dags. 19. janúar 2006 (3522/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Cokaric o.fl. gegn Króatíu dags. 19. janúar 2006 (33212/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Bunjevac gegn Slóveníu dags. 19. janúar 2006 (48775/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Cordier gegn Þýskalandi dags. 19. janúar 2006 (71741/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Sanseverino o.fl. gegn Ítalíu dags. 19. janúar 2006 (75160/01)[HTML]

Dómur MDE Josephides gegn Kýpur dags. 19. janúar 2006 (2647/02)[HTML]

Dómur MDE Kyriakidis og Kyriakidou gegn Kýpur dags. 19. janúar 2006 (2669/02)[HTML]

Dómur MDE Cichowicz gegn Kýpur dags. 19. janúar 2006 (6470/02)[HTML]

Dómur MDE R. H. gegn Austurríki dags. 19. janúar 2006 (7336/03)[HTML]

Dómur MDE Papakokkinou gegn Kýpur dags. 19. janúar 2006 (20429/02)[HTML]

Dómur MDE Paroutis gegn Kýpur dags. 19. janúar 2006 (20435/02)[HTML]

Dómur MDE Tsaggaris gegn Kýpur dags. 19. janúar 2006 (21322/02)[HTML]

Dómur MDE Clerides & Kynigos gegn Kýpur dags. 19. janúar 2006 (35128/02)[HTML]

Dómur MDE Waldner gegn Kýpur dags. 19. janúar 2006 (38775/02)[HTML]

Dómur MDE Albert-Engelmann-Gesellschaft Mbh gegn Austurríki dags. 19. janúar 2006 (46389/99)[HTML]

Dómur MDE The United Macedonian Organisation Ilinden o.fl. gegn Búlgaríu dags. 19. janúar 2006 (59491/00)[HTML]

Ákvörðun MDE P.P. gegn Póllandi dags. 24. janúar 2006 (8677/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Penart gegn Eistlandi dags. 24. janúar 2006 (14685/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Marchiani gegn Frakklandi dags. 24. janúar 2006 (30392/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Martinelli gegn Ítalíu dags. 24. janúar 2006 (68625/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Galtieri gegn Ítalíu dags. 24. janúar 2006 (72864/01)[HTML]

Dómur MDE Maria Kaczmarczyk gegn Póllandi dags. 24. janúar 2006 (13026/02)[HTML]

Dómur MDE Barillon gegn Frakklandi dags. 24. janúar 2006 (32929/02)[HTML]

Dómur MDE Skowronski gegn Póllandi dags. 24. janúar 2006 (36431/03)[HTML]

Dómur MDE Ülke gegn Tyrklandi dags. 24. janúar 2006 (39437/98)[HTML]

Dómur MDE Yaşar gegn Tyrklandi dags. 24. janúar 2006 (46412/99)[HTML]

Dómur MDE Yaşar Kaplan gegn Tyrklandi dags. 24. janúar 2006 (56566/00)[HTML]

Dómur MDE Kezer o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. janúar 2006 (58058/00)[HTML]

Dómur MDE Gouget o.fl. gegn Frakklandi dags. 24. janúar 2006 (61059/00)[HTML]

Dómur MDE Kelali̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. janúar 2006 (67585/01)[HTML]

Dómur MDE Deli̇göz gegn Tyrklandi dags. 24. janúar 2006 (67586/01)[HTML]

Dómur MDE Kreuz gegn Póllandi (nr. 3) dags. 24. janúar 2006 (75888/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Köse o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. janúar 2006 (26625/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Stepnicka gegn Tékklandi dags. 24. janúar 2006 (35173/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kurtulmuş gegn Tyrklandi dags. 24. janúar 2006 (65500/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Önal gegn Tyrklandi dags. 24. janúar 2006 (74324/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Mubilanzila Mayeka og Kaniki Mitunga gegn Belgíu dags. 26. janúar 2006 (13178/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Z. gegn Lettlandi dags. 26. janúar 2006 (14755/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Olteanu gegn Rúmeníu dags. 26. janúar 2006 (71090/01)[HTML]

Dómur MDE Tzaggaraki o.fl. gegn Grikklandi dags. 26. janúar 2006 (17965/03)[HTML]

Dómur MDE Lungoci gegn Rúmeníu dags. 26. janúar 2006 (62710/00)[HTML]

Dómur MDE Brugger gegn Austurríki dags. 26. janúar 2006 (76293/01)[HTML]

Dómur MDE Mikheyev gegn Rússlandi dags. 26. janúar 2006 (77617/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Moalla gegn Frakklandi dags. 31. janúar 2006 (13499/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Birdal gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2006 (53047/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Yazar gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2006 (58709/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Družstevní Záložna Pria o.fl. gegn Tékklandi dags. 31. janúar 2006 (72034/01)[HTML]

Dómur MDE Bernát gegn Slóvakíu dags. 31. janúar 2006 (1395/02)[HTML]

Dómur MDE Malinovskiy gegn Úkraínu dags. 31. janúar 2006 (6028/02)[HTML]

Dómur MDE Shiker gegn Úkraínu dags. 31. janúar 2006 (10614/02)[HTML]

Dómur MDE Yurtayev gegn Úkraínu dags. 31. janúar 2006 (11336/02)[HTML]

Dómur MDE Kranc gegn Póllandi dags. 31. janúar 2006 (12888/02)[HTML]

Dómur MDE Sezen gegn Hollandi dags. 31. janúar 2006 (50252/99)[HTML]

Dómur MDE Rodrigues Da Silva og Hoogkamer gegn Hollandi dags. 31. janúar 2006 (50435/99)[HTML]

Dómur MDE Stangu og Scutelnicu gegn Rúmeníu dags. 31. janúar 2006 (53899/00)[HTML]

Dómur MDE Dukmedjian gegn Frakklandi dags. 31. janúar 2006 (60495/00)[HTML]

Dómur MDE Malejčík gegn Slóvakíu dags. 31. janúar 2006 (62187/00)[HTML]

Dómur MDE Giniewski gegn Frakklandi dags. 31. janúar 2006 (64016/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Mezl gegn Tékklandi dags. 31. janúar 2006 (27726/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Toprak gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2006 (39452/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Alabay og Güzel gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2006 (41334/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rodinná Záložna, Spořitelní A Úvěrní Družstvo o.fl. gegn Tékklandi dags. 31. janúar 2006 (74152/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Turanli gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2006 (74458/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Grüne Alternative Wien gegn Austurríki dags. 2. febrúar 2006 (13281/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Wirth gegn Austurríki dags. 2. febrúar 2006 (26184/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Iliev gegn Búlgaríu dags. 2. febrúar 2006 (53121/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Melchior gegn Þýskalandi dags. 2. febrúar 2006 (66783/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Dunayev gegn Rússlandi dags. 2. febrúar 2006 (70142/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Hachette Filipacchi Associes gegn Frakklandi dags. 2. febrúar 2006 (71111/01)[HTML]

Dómur MDE Genovese o.fl. gegn Ítalíu dags. 2. febrúar 2006 (9119/03)[HTML]

Dómur MDE Yalçinkaya gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2006 (14796/03)[HTML]

Dómur MDE Chizzotti gegn Ítalíu dags. 2. febrúar 2006 (15535/02)[HTML]

Dómur MDE Taci̇roğlu gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2006 (25324/02)[HTML]

Dómur MDE Keser o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2006 (33238/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Artun o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2006 (33239/96)[HTML]

Dómur MDE Ağtaş gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2006 (33240/96)[HTML]

Dómur MDE Şayli gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2006 (33243/96)[HTML]

Dómur MDE Öztoprak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2006 (33247/96)[HTML]

Dómur MDE Levin gegn Rússlandi dags. 2. febrúar 2006 (33264/02)[HTML]

Dómur MDE Kumri̇ Yilmaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2006 (36211/97)[HTML]

Dómur MDE Iovchev gegn Búlgaríu dags. 2. febrúar 2006 (41211/98)[HTML]

Dómur MDE Duran Seki̇n gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2006 (41968/98)[HTML]

Dómur MDE Si̇ncar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2006 (46281/99)[HTML]

Dómur MDE Yurtsever gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2006 (47628/99)[HTML]

Dómur MDE Reçber gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2006 (52895/99)[HTML]

Dómur MDE Lati̇f Fuat Öztürk o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2006 (54673/00)[HTML]

Dómur MDE Bi̇ç o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2006 (55955/00)[HTML]

Dómur MDE Özsoy gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2006 (58397/00)[HTML]

Dómur MDE Vasilev gegn Búlgaríu dags. 2. febrúar 2006 (59913/00)[HTML]

Dómur MDE Yayan gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2006 (66848/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanov gegn Búlgaríu dags. 2. febrúar 2006 (69138/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Buchheit og Meinberg gegn Þýskalandi dags. 2. febrúar 2006 (51466/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Codona gegn Bretlandi dags. 7. febrúar 2006 (485/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Tysiąc gegn Póllandi dags. 7. febrúar 2006 (5410/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Virolainen gegn Finnlandi dags. 7. febrúar 2006 (29172/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Gomes gegn Svíþjóð dags. 7. febrúar 2006 (34566/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Wiensztal gegn Póllandi dags. 7. febrúar 2006 (43748/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Besseau og Autre gegn Frakklandi dags. 7. febrúar 2006 (58432/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Ekholm gegn Finnlandi dags. 7. febrúar 2006 (68050/01)[HTML]

Dómur MDE Donnadieu gegn Frakklandi (nr. 2) dags. 7. febrúar 2006 (19249/02)[HTML]

Dómur MDE Debono gegn Möltu dags. 7. febrúar 2006 (34539/02)[HTML]

Dómur MDE Scavuzzo-Hager o.fl. gegn Sviss dags. 7. febrúar 2006 (41773/98)[HTML]

Dómur MDE Teki̇n og Baltaş gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2006 (42554/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yusuf Genç gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2006 (44295/98)[HTML]

Dómur MDE Balci o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2006 (52642/99)[HTML]

Dómur MDE D.H. o.fl. gegn Tékklandi dags. 7. febrúar 2006 (57325/00)[HTML]

Dómur MDE Mürsel Eren gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2006 (60856/00)[HTML]

Dómur MDE Šima gegn Slóvakíu dags. 7. febrúar 2006 (67026/01)[HTML]

Dómur MDE Muharrem Aslan Yildiz gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2006 (74530/01)[HTML]

Dómur MDE Yatir gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2006 (74532/01)[HTML]

Dómur MDE Halis Dogan gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2006 (75946/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Stasiow gegn Póllandi dags. 7. febrúar 2006 (6880/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Fursenko gegn Rússlandi dags. 9. febrúar 2006 (26386/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Celot gegn Ítalíu dags. 9. febrúar 2006 (27451/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kizilkaya gegn Tyrklandi dags. 9. febrúar 2006 (35775/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Rabus gegn Þýskalandi dags. 9. febrúar 2006 (43371/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Karamitrovi gegn Búlgaríu dags. 9. febrúar 2006 (53321/99)[HTML]

Ákvörðun MDE N.N. og T.A. gegn Belgíu dags. 9. febrúar 2006 (65097/01)[HTML]

Dómur MDE Athanasiou o.fl. gegn Grikklandi dags. 9. febrúar 2006 (2531/02)[HTML]

Dómur MDE Bogdanov gegn Rússlandi dags. 9. febrúar 2006 (3504/02)[HTML]

Dómur MDE Comellini gegn Ítalíu dags. 9. febrúar 2006 (15491/02)[HTML]

Dómur MDE Otello De Luca gegn Ítalíu dags. 9. febrúar 2006 (17644/03)[HTML]

Dómur MDE Barillon gegn Frakklandi dags. 9. febrúar 2006 (22897/02)[HTML]

Dómur MDE Igusheva gegn Rússlandi dags. 9. febrúar 2006 (36407/02)[HTML]

Dómur MDE Prenna o.fl. gegn Ítalíu dags. 9. febrúar 2006 (69907/01)[HTML]

Dómur MDE Freimanis og Lidums gegn Lettlandi dags. 9. febrúar 2006 (73443/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Demi̇rel og Ateş gegn Tyrklandi dags. 9. febrúar 2006 (10037/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Demirel gegn Tyrklandi dags. 9. febrúar 2006 (10365/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Demirel gegn Tyrklandi dags. 9. febrúar 2006 (11584/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Demirel gegn Tyrklandi dags. 9. febrúar 2006 (15106/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. febrúar 2006 (47927/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Bacev gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 14. febrúar 2006 (13299/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Folgerø o.fl. gegn Noregi dags. 14. febrúar 2006 (15472/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Garriguenc gegn Frakklandi dags. 14. febrúar 2006 (21148/02)[HTML]

Ákvörðun MDE El Majjaoui & Stichting Touba Moskee gegn Hollandi dags. 14. febrúar 2006 (25525/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferihumer gegn Austurríki dags. 14. febrúar 2006 (30547/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Guliyev og Ramazanov gegn Aserbaísjan dags. 14. febrúar 2006 (34553/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaplan gegn Austurríki dags. 14. febrúar 2006 (45983/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanova gegn Búlgaríu dags. 14. febrúar 2006 (52435/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Paulow gegn Finnlandi dags. 14. febrúar 2006 (53434/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Federation Nationale Des Familles De France gegn Frakklandi dags. 14. febrúar 2006 (63026/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kajari gegn Finnlandi dags. 14. febrúar 2006 (65040/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Chair og Brunken gegn Þýskalandi dags. 14. febrúar 2006 (69735/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Wozniak gegn Póllandi dags. 14. febrúar 2006 (74454/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Vlasov gegn Rússlandi dags. 14. febrúar 2006 (78146/01)[HTML]

Dómur MDE Havlíčková gegn Tékklandi dags. 14. febrúar 2006 (28009/03)[HTML]

Dómur MDE Christian Democratic People'S Party gegn Moldóvu dags. 14. febrúar 2006 (28793/02)[HTML]

Dómur MDE Dušek gegn Tékklandi dags. 14. febrúar 2006 (30276/03)[HTML]

Dómur MDE Turek gegn Slóvakíu dags. 14. febrúar 2006 (57986/00)[HTML]

Dómur MDE Lecarpentier og Other gegn Frakklandi dags. 14. febrúar 2006 (67847/01)[HTML]

Dómur MDE Šebeková og Horvatovičová gegn Slóvakíu dags. 14. febrúar 2006 (73233/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Arabadjiev og Stavrev gegn Búlgaríu dags. 14. febrúar 2006 (7380/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Verdu Verdu gegn Spáni dags. 14. febrúar 2006 (43432/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Katamadze gegn Georgíu dags. 14. febrúar 2006 (69857/01)[HTML]

Dómur MDE Porteanu gegn Rúmeníu dags. 16. febrúar 2006 (4596/03)[HTML]

Dómur MDE Prikyan og Angelova gegn Búlgaríu dags. 16. febrúar 2006 (44624/98)[HTML]

Dómur MDE Osman gegn Búlgaríu dags. 16. febrúar 2006 (43233/98)[HTML]

Dómur MDE Klepetář gegn Tékklandi dags. 21. febrúar 2006 (19621/02)[HTML]

Dómur MDE Cambal gegn Tékklandi dags. 21. febrúar 2006 (22771/04)[HTML]

Dómur MDE Dostal gegn Tékklandi dags. 21. febrúar 2006 (26739/04)[HTML]

Dómur MDE Tüm Haber Sen og Çinar gegn Tyrklandi dags. 21. febrúar 2006 (28602/95)[HTML]

Dómur MDE Bilen gegn Tyrklandi dags. 21. febrúar 2006 (34482/97)[HTML]

Dómur MDE Atkin gegn Tyrklandi dags. 21. febrúar 2006 (39977/98)[HTML]

Dómur MDE Memis gegn Tyrklandi dags. 21. febrúar 2006 (42593/98)[HTML]

Dómur MDE Coban gegn Tyrklandi dags. 21. febrúar 2006 (48069/99)[HTML]

Dómur MDE Doğanay gegn Tyrklandi dags. 21. febrúar 2006 (50125/99)[HTML]

Dómur MDE Odabaşi og Koçak gegn Tyrklandi dags. 21. febrúar 2006 (50959/99)[HTML]

Dómur MDE Çalişir gegn Tyrklandi dags. 21. febrúar 2006 (52165/99)[HTML]

Dómur MDE Şeker gegn Tyrklandi dags. 21. febrúar 2006 (52390/99)[HTML]

Dómur MDE Zherdin gegn Úkraínu dags. 21. febrúar 2006 (53500/99)[HTML]

Dómur MDE Tuzel gegn Tyrklandi dags. 21. febrúar 2006 (57225/00)[HTML]

Dómur MDE Aydin Eren o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. febrúar 2006 (57778/00)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Fehmi̇ Işik gegn Tyrklandi dags. 21. febrúar 2006 (62226/00)[HTML]

Dómur MDE Yüce gegn Tyrklandi dags. 21. febrúar 2006 (75717/01)[HTML]

Dómur MDE Cuma Ali̇ Doğan og Betül gegn Tyrklandi dags. 21. febrúar 2006 (76478/01)[HTML]

Dómur MDE Kavasoglu gegn Tyrklandi dags. 21. febrúar 2006 (76480/01)[HTML]

Dómur MDE Stere o.fl. gegn Rúmeníu dags. 23. febrúar 2006 (25632/02)[HTML]

Dómur MDE Immobiliare Cerro S.A.S. gegn Ítalíu dags. 23. febrúar 2006 (35638/03)[HTML]

Dómur MDE Hulewicz gegn Póllandi dags. 23. febrúar 2006 (39598/98)[HTML]

Dómur MDE Tzekov gegn Búlgaríu dags. 23. febrúar 2006 (45500/99)[HTML]

Dómur MDE Ognyanova og Choban gegn Búlgaríu dags. 23. febrúar 2006 (46317/99)[HTML]

Dómur MDE Latry gegn Frakklandi dags. 23. febrúar 2006 (50609/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Wilkinson gegn Bretlandi dags. 28. febrúar 2006 (14659/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Osoian gegn Moldóvu dags. 28. febrúar 2006 (31413/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Stenzel gegn Póllandi dags. 28. febrúar 2006 (63896/00)[HTML]

Dómur MDE Jakub gegn Slóvakíu dags. 28. febrúar 2006 (2015/02)[HTML]

Dómur MDE Tosun gegn Tyrklandi dags. 28. febrúar 2006 (4124/02)[HTML]

Dómur MDE Glova og Bregin gegn Úkraínu dags. 28. febrúar 2006 (4292/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Savinskiy gegn Úkraínu dags. 28. febrúar 2006 (6965/02)[HTML]

Dómur MDE Gaponenko gegn Úkraínu dags. 28. febrúar 2006 (9254/03)[HTML]

Dómur MDE Shchukin gegn Úkraínu dags. 28. febrúar 2006 (16329/03)[HTML]

Dómur MDE Plasse-Bauer gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 2006 (21324/02)[HTML]

Dómur MDE Berestovyy gegn Úkraínu dags. 28. febrúar 2006 (35132/02)[HTML]

Dómur MDE Komar o.fl. gegn Úkraínu dags. 28. febrúar 2006 (36684/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hellborg gegn Svíþjóð dags. 28. febrúar 2006 (47473/99)[HTML]

Dómur MDE Krasniki gegn Tékklandi dags. 28. febrúar 2006 (51277/99)[HTML]

Dómur MDE Breniere gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 2006 (62118/00)[HTML]

Dómur MDE Andre gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 2006 (63313/00)[HTML]

Dómur MDE Deshayes gegn Frakklandi (nr. 1) dags. 28. febrúar 2006 (66701/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferragut Pallach gegn Spáni dags. 28. febrúar 2006 (1182/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Yakut o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. febrúar 2006 (61856/00)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sejdovic gegn Ítalíu dags. 1. mars 2006 (56581/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Popov og Vorobyev gegn Rússlandi dags. 2. mars 2006 (1606/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Lelievre gegn Belgíu dags. 2. mars 2006 (11287/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Eski gegn Austurríki dags. 2. mars 2006 (21949/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Mamonov gegn Rússlandi dags. 2. mars 2006 (38139/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Leempoel & S.A. Editions Cine Revue gegn Belgíu dags. 2. mars 2006 (64772/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Korobov o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. mars 2006 (67086/01)[HTML]

Dómur MDE Devri̇m Turan gegn Tyrklandi dags. 2. mars 2006 (879/02)[HTML]

Dómur MDE Dolgova gegn Rússlandi dags. 2. mars 2006 (11886/05)[HTML]

Dómur MDE Pastellis gegn Kýpur dags. 2. mars 2006 (19106/03)[HTML]

Dómur MDE Izzo gegn Ítalíu dags. 2. mars 2006 (20935/03)[HTML]

Dómur MDE M.A. gegn Grikklandi dags. 2. mars 2006 (25559/03)[HTML]

Dómur MDE Nikolayev gegn Rússlandi dags. 2. mars 2006 (37927/02)[HTML]

Dómur MDE Murat Demi̇r gegn Tyrklandi dags. 2. mars 2006 (42579/98)[HTML]

Dómur MDE İzmi̇r Savaş Karşitlari Derneği̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. mars 2006 (46257/99)[HTML]

Dómur MDE Adem Bulut o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. mars 2006 (50282/99)[HTML]

Dómur MDE Erikan Bulut gegn Tyrklandi dags. 2. mars 2006 (51480/99)[HTML]

Dómur MDE Nakhmanovich gegn Rússlandi dags. 2. mars 2006 (55669/00)[HTML]

Dómur MDE Satka o.fl. gegn Grikklandi dags. 2. mars 2006 (55828/00)[HTML]

Dómur MDE Yalçin Küçük gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 2. mars 2006 (56004/00)[HTML]

Dómur MDE Pilla gegn Ítalíu dags. 2. mars 2006 (64088/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Dobrowolski gegn Póllandi dags. 7. mars 2006 (17482/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Drew gegn Bretlandi dags. 7. mars 2006 (35679/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Göktaş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. mars 2006 (44665/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Copland gegn Bretlandi dags. 7. mars 2006 (62617/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Witaszak gegn Póllandi dags. 7. mars 2006 (77869/01)[HTML]

Dómur MDE Bacak gegn Tékklandi dags. 7. mars 2006 (3331/02)[HTML]

Dómur MDE Vesque gegn Frakklandi dags. 7. mars 2006 (3774/02)[HTML]

Dómur MDE Evans gegn Bretlandi dags. 7. mars 2006 (6339/05)[HTML]

Dómur MDE Yassar Hussain gegn Bretlandi dags. 7. mars 2006 (8866/04)[HTML]

Dómur MDE Leszczak gegn Póllandi dags. 7. mars 2006 (36576/03)[HTML]

Dómur MDE Van Glabeke gegn Frakklandi dags. 7. mars 2006 (38287/02)[HTML]

Dómur MDE Kajas gegn Finnlandi dags. 7. mars 2006 (64436/01)[HTML]

Dómur MDE Besseau gegn Frakklandi dags. 7. mars 2006 (73893/01)[HTML]

Dómur MDE Berdji gegn Frakklandi dags. 7. mars 2006 (74184/01)[HTML]

Dómur MDE Donadze gegn Georgíu dags. 7. mars 2006 (74644/01)[HTML]

Dómur MDE Hocaoğullari gegn Tyrklandi dags. 7. mars 2006 (77109/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Dogan gegn Tyrklandi dags. 7. mars 2006 (4119/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Uslu gegn Tyrklandi dags. 7. mars 2006 (33168/03)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Blečić gegn Króatíu dags. 8. mars 2006 (59532/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kolotkov gegn Rússlandi dags. 9. mars 2006 (41146/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Mitzon gegn Þýskalandi dags. 9. mars 2006 (58182/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Laloyaux gegn Belgíu dags. 9. mars 2006 (73511/01)[HTML]

Dómur MDE Eko-Elda Avee gegn Grikklandi dags. 9. mars 2006 (10162/02)[HTML]

Dómur MDE Poje gegn Króatíu dags. 9. mars 2006 (29159/03)[HTML]

Dómur MDE Novak gegn Slóveníu dags. 9. mars 2006 (49016/99)[HTML]

Dómur MDE Eucone D.O.O. gegn Slóveníu dags. 9. mars 2006 (49019/99)[HTML]

Dómur MDE Kveder gegn Slóveníu dags. 9. mars 2006 (55062/00)[HTML]

Dómur MDE Menesheva gegn Rússlandi dags. 9. mars 2006 (59261/00)[HTML]

Dómur MDE Klinar gegn Slóveníu dags. 9. mars 2006 (66458/01)[HTML]

Dómur MDE Svipsta gegn Lettlandi dags. 9. mars 2006 (66820/01)[HTML]

Dómur MDE Cenbauer gegn Króatíu dags. 9. mars 2006 (73786/01)[HTML]

Dómur MDE Bauer gegn Slóveníu dags. 9. mars 2006 (75402/01)[HTML]

Dómur MDE Žagar gegn Slóveníu dags. 9. mars 2006 (75684/01)[HTML]

Dómur MDE Kramer gegn Slóveníu dags. 9. mars 2006 (75705/01)[HTML]

Dómur MDE Meh gegn Slóveníu dags. 9. mars 2006 (75815/01)[HTML]

Dómur MDE Dreu gegn Slóveníu dags. 9. mars 2006 (76212/01)[HTML]

Dómur MDE Cmok gegn Slóveníu dags. 9. mars 2006 (76430/01)[HTML]

Dómur MDE Žnidar gegn Slóveníu dags. 9. mars 2006 (76434/01)[HTML]

Dómur MDE Baltić gegn Slóveníu dags. 9. mars 2006 (76512/01)[HTML]

Dómur MDE Podkriznik gegn Slóveníu dags. 9. mars 2006 (76515/01)[HTML]

Dómur MDE Kukavica gegn Slóveníu dags. 9. mars 2006 (76524/01)[HTML]

Dómur MDE Vidovič gegn Slóveníu dags. 9. mars 2006 (77512/01)[HTML]

Dómur MDE Krašovec gegn Slóveníu dags. 9. mars 2006 (77541/01)[HTML]

Dómur MDE Kumer gegn Slóveníu dags. 9. mars 2006 (77542/01)[HTML]

Dómur MDE Mulej-Zupanec & Others gegn Slóveníu dags. 9. mars 2006 (77545/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Karagiannopoulos o.fl. gegn Grikklandi dags. 9. mars 2006 (27850/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Szydlowski gegn Póllandi dags. 14. mars 2006 (1326/04)[HTML]

Ákvörðun MDE D. gegn Póllandi dags. 14. mars 2006 (8215/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kats o.fl. gegn Úkraínu dags. 14. mars 2006 (29971/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Huohvanainen gegn Finnlandi dags. 14. mars 2006 (57389/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Matys gegn Slóvakíu dags. 14. mars 2006 (64007/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Hussein gegn Albaníu, Búlgaríu, Króatíu, Tékklandi, Danmörku, Eistlandi, Ungverjalandi, Íslandi, Írlandi, Ítalíu, Lettlandi, Litháen, Hollandi, Póllandi, Portúgal, Rúmeníu, Slóvakíu, Slóveníu, Tyrklandi, Úkraínu og Bretlandi dags. 14. mars 2006 (23276/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Bocellari og Rizza gegn Ítalíu dags. 16. mars 2006 (399/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Guiso Gallisai gegn Ítalíu dags. 16. mars 2006 (10212/05)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Ždanoka gegn Lettlandi dags. 16. mars 2006 (58278/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Hachette Filipacchi Associes gegn Frakklandi dags. 21. mars 2006 (24687/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Flament gegn Frakklandi dags. 21. mars 2006 (28584/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Tuleshov o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. mars 2006 (32718/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ataman gegn Tyrklandi dags. 21. mars 2006 (47738/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Janata gegn Tékklandi dags. 21. mars 2006 (64660/01)[HTML]

Dómur MDE Lupacescu o.fl. gegn Moldóvu dags. 21. mars 2006 (3417/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Korkmaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. mars 2006 (35979/97)[HTML]

Dómur MDE Josan gegn Moldóvu dags. 21. mars 2006 (37431/02)[HTML]

Dómur MDE Sale gegn Frakklandi dags. 21. mars 2006 (39765/04)[HTML]

Dómur MDE Adem Yilmaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. mars 2006 (41496/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Koç og Tambaş gegn Tyrklandi dags. 21. mars 2006 (50934/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Unal gegn Tyrklandi dags. 21. mars 2006 (12441/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Komendova gegn Tékklandi dags. 21. mars 2006 (42271/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ayaz gegn Tyrklandi dags. 21. mars 2006 (44132/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Karadeniz gegn Tyrklandi dags. 21. mars 2006 (53048/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ertan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. mars 2006 (57898/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Albayrak gegn Tyrklandi dags. 21. mars 2006 (70151/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Cevik og Cevik gegn Tyrklandi dags. 21. mars 2006 (76978/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Krasnov gegn Rússlandi dags. 23. mars 2006 (17864/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Jocks gegn Þýskalandi dags. 23. mars 2006 (23560/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Atanasov gegn Búlgaríu dags. 23. mars 2006 (54172/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Pentia og Pentia gegn Rúmeníu dags. 23. mars 2006 (57539/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Verein Der Freunde Der Christengemeinschaft o.fl. gegn Austurríki dags. 23. mars 2006 (76581/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kovalev gegn Rússlandi dags. 23. mars 2006 (78145/01)[HTML]

Dómur MDE Krivokuća gegn Króatíu dags. 23. mars 2006 (38770/02)[HTML]

Dómur MDE Kur gegn Tyrklandi dags. 23. mars 2006 (43389/98)[HTML]

Dómur MDE Krisper gegn Slóveníu dags. 23. mars 2006 (47825/99)[HTML]

Dómur MDE Tokay og Ulus gegn Tyrklandi dags. 23. mars 2006 (48060/99)[HTML]

Dómur MDE Anyiğ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. mars 2006 (51176/99)[HTML]

Dómur MDE Siebert gegn Þýskalandi dags. 23. mars 2006 (59008/00)[HTML]

Dómur MDE Konovalov gegn Rússlandi dags. 23. mars 2006 (63501/00)[HTML]

Dómur MDE Ülker o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. mars 2006 (64438/01)[HTML]

Dómur MDE Lerios gegn Kýpur dags. 23. mars 2006 (68448/01)[HTML]

Dómur MDE Albanese gegn Ítalíu dags. 23. mars 2006 (77924/01)[HTML]

Dómur MDE Campagnano gegn Ítalíu dags. 23. mars 2006 (77955/01)[HTML]

Dómur MDE Vitiello gegn Ítalíu dags. 23. mars 2006 (77962/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Vondel gegn Hollandi dags. 23. mars 2006 (38258/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Mysakova gegn Tékklandi dags. 28. mars 2006 (30021/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Ekelof og Ekelof-Vestin gegn Svíþjóð dags. 28. mars 2006 (34496/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Salduz gegn Tyrklandi dags. 28. mars 2006 (36391/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Frerot gegn Frakklandi dags. 28. mars 2006 (70204/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Evaldsson o.fl. gegn Svíþjóð dags. 28. mars 2006 (75252/01)[HTML]

Dómur MDE Raffi gegn Frakklandi dags. 28. mars 2006 (11760/02)[HTML]

Dómur MDE Sukhovetskyy gegn Úkraínu dags. 28. mars 2006 (13716/02)[HTML]

Dómur MDE Varga gegn Ungverjalandi dags. 28. mars 2006 (14338/03)[HTML]

Dómur MDE Kubicz gegn Póllandi dags. 28. mars 2006 (16535/02)[HTML]

Dómur MDE Rázlová gegn Tékklandi dags. 28. mars 2006 (20252/03)[HTML]

Dómur MDE Melnyk gegn Úkraínu dags. 28. mars 2006 (23436/03)[HTML]

Dómur MDE Jaworski gegn Póllandi dags. 28. mars 2006 (25715/02)[HTML]

Dómur MDE Le Bechennec gegn Frakklandi dags. 28. mars 2006 (28738/02)[HTML]

Dómur MDE Shcherbaky gegn Úkraínu dags. 28. mars 2006 (31095/02)[HTML]

Dómur MDE Csáky gegn Ungverjalandi dags. 28. mars 2006 (32768/03)[HTML]

Dómur MDE Gaultier gegn Frakklandi dags. 28. mars 2006 (41522/98)[HTML]

Dómur MDE Öçkan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. mars 2006 (46771/99)[HTML]

Dómur MDE Perk o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. mars 2006 (50739/99)[HTML]

Dómur MDE Koss gegn Póllandi dags. 28. mars 2006 (52495/99)[HTML]

Dómur MDE Tomczyk Prokopyszyn gegn Póllandi dags. 28. mars 2006 (64283/01)[HTML]

Dómur MDE Bendžius gegn Litháen dags. 28. mars 2006 (67506/01)[HTML]

Dómur MDE Melnik gegn Úkraínu dags. 28. mars 2006 (72286/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Adellach Coma gegn Andorra dags. 28. mars 2006 (1398/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kapr gegn Tékklandi dags. 28. mars 2006 (7152/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Gomes Pires Coelho gegn Spáni dags. 28. mars 2006 (15372/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Vebr gegn Tékklandi dags. 28. mars 2006 (21628/03)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Achour gegn Frakklandi dags. 29. mars 2006 (67335/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Scordino gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 29. mars 2006 (36813/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Riccardi Pizzati gegn Ítalíu dags. 29. mars 2006 (62361/00)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Musci gegn Ítalíu dags. 29. mars 2006 (64699/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Giuseppe Mostacciuolo gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 29. mars 2006 (64705/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Cocchiarella gegn Ítalíu dags. 29. mars 2006 (64886/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Apicella gegn Ítalíu dags. 29. mars 2006 (64890/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Ernestina Zullo gegn Ítalíu dags. 29. mars 2006 (64897/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Giuseppina og Orestina Procaccini gegn Ítalíu dags. 29. mars 2006 (65075/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Mostacciuolo gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 29. mars 2006 (65102/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Lale o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (61/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz & Pacavra gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (489/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Erten gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (1197/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (2048/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Demir gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (5603/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cherkashin gegn Rússlandi dags. 30. mars 2006 (7412/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ilie gegn Rúmeníu dags. 30. mars 2006 (9369/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Cicek o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (9853/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Inceoglu gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (10306/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Hizli gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (10316/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cicek gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (11054/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mayda gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (11240/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Celik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (11886/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Dere gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (14653/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Demir gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (18349/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Icli gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (18565/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cintosun gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (23500/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Hakan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (25598/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Demirbas o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (25905/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Demir o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (27696/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Hasan Dogan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (28163/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Derin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (28967/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Cihan gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (29205/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Durgun o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (34523/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gozaydin gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (41202/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (41275/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bulut gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (43867/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kanar gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (66864/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cicek gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (76933/01)[HTML]

Dómur MDE Panier gegn Belgíu dags. 30. mars 2006 (2527/02)[HTML]

Dómur MDE Kollokas gegn Grikklandi dags. 30. mars 2006 (10304/03)[HTML]

Dómur MDE Damilakos gegn Grikklandi dags. 30. mars 2006 (13320/03)[HTML]

Dómur MDE Saday gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (32458/96)[HTML]

Dómur MDE Nastos gegn Grikklandi dags. 30. mars 2006 (35828/02)[HTML]

Dómur MDE Gianni o.fl. gegn Ítalíu dags. 30. mars 2006 (35941/03)[HTML]

Dómur MDE Simaskou gegn Grikklandi dags. 30. mars 2006 (37270/02)[HTML]

Dómur MDE Pekov gegn Búlgaríu dags. 30. mars 2006 (50358/99)[HTML]

Dómur MDE Cundrič gegn Slóveníu dags. 30. mars 2006 (57566/00)[HTML]

Dómur MDE Markin gegn Rússlandi dags. 30. mars 2006 (59502/00)[HTML]

Dómur MDE Ozgur Radyo-Ses Radyo Televizyon Yayin Yapim Ve Tanitim As. gegn Tyrklandi (nr. 1) dags. 30. mars 2006 (64178/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fetiš D.O.O. gegn Slóveníu dags. 30. mars 2006 (75366/01)[HTML]

Dómur MDE Novak gegn Slóveníu dags. 30. mars 2006 (75618/01)[HTML]

Dómur MDE Hrustelj gegn Slóveníu dags. 30. mars 2006 (75628/01)[HTML]

Dómur MDE Cvetrežnik gegn Slóveníu dags. 30. mars 2006 (75653/01)[HTML]

Dómur MDE Rojc gegn Slóveníu dags. 30. mars 2006 (75687/01)[HTML]

Dómur MDE Žolger gegn Slóveníu dags. 30. mars 2006 (75688/01)[HTML]

Dómur MDE Hafner gegn Slóveníu dags. 30. mars 2006 (75695/01)[HTML]

Dómur MDE Rojnik gegn Slóveníu dags. 30. mars 2006 (75697/01)[HTML]

Dómur MDE Videmšek gegn Slóveníu dags. 30. mars 2006 (75701/01)[HTML]

Dómur MDE Kovačič gegn Slóveníu dags. 30. mars 2006 (75742/01)[HTML]

Dómur MDE Mamič gegn Slóveníu dags. 30. mars 2006 (75745/01)[HTML]

Dómur MDE Majhen gegn Slóveníu dags. 30. mars 2006 (75773/01)[HTML]

Dómur MDE Slemenšek gegn Slóveníu dags. 30. mars 2006 (75810/01)[HTML]

Dómur MDE Goršek gegn Slóveníu dags. 30. mars 2006 (75813/01)[HTML]

Dómur MDE Puž gegn Slóveníu dags. 30. mars 2006 (76199/01)[HTML]

Dómur MDE Golenja gegn Slóveníu dags. 30. mars 2006 (76378/01)[HTML]

Dómur MDE Pečnik gegn Slóveníu dags. 30. mars 2006 (76439/01)[HTML]

Dómur MDE Kos gegn Slóveníu dags. 30. mars 2006 (77769/01)[HTML]

Dómur MDE Sluga gegn Slóveníu dags. 30. mars 2006 (77779/01)[HTML]

Dómur MDE Gorenjak gegn Slóveníu dags. 30. mars 2006 (77819/01)[HTML]

Dómur MDE Planko gegn Slóveníu dags. 30. mars 2006 (77821/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Hasan gegn Búlgaríu dags. 30. mars 2006 (54323/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Emir gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (10054/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (10791/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ari og Vingt og Une Requetes gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (12911/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Guloglu gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (13016/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Tas gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (13021/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Can og Neuf Requetes gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (16967/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Demir og Trois Autres Requetes gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (16968/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tas gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (17445/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Tanrikulu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (19312/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mentese og Sept Requetes gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (22089/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tas gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (29847/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Tas gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (29848/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (40074/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Karatepe gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2006 (41551/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Panchenko gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2006 (13706/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Hristov gegn Búlgaríu dags. 3. apríl 2006 (32461/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Keller gegn Ungverjalandi dags. 4. apríl 2006 (33352/02)[HTML]

Ákvörðun MDE V. gegn Finnlandi dags. 4. apríl 2006 (40412/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bompard gegn Frakklandi dags. 4. apríl 2006 (44081/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Barry o.fl. gegn Bretlandi dags. 4. apríl 2006 (65741/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mcgillen o.fl. gegn Bretlandi dags. 4. apríl 2006 (77129/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Magyar gegn Ungverjalandi (nr. 2) dags. 4. apríl 2006 (442/03)[HTML]

Dómur MDE Demir gegn Frakklandi dags. 4. apríl 2006 (3041/02)[HTML]

Dómur MDE Kobtsev gegn Úkraínu dags. 4. apríl 2006 (7324/02)[HTML]

Dómur MDE Maršálek gegn Tékklandi dags. 4. apríl 2006 (8153/04)[HTML]

Dómur MDE Pomazanyy og Shevchenko gegn Úkraínu dags. 4. apríl 2006 (9719/02)[HTML]

Dómur MDE Pachman og Mates gegn Tékklandi dags. 4. apríl 2006 (14881/02)[HTML]

Dómur MDE Lisyanskiy gegn Úkraínu dags. 4. apríl 2006 (17899/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Corsacov gegn Moldóvu dags. 4. apríl 2006 (18944/02)[HTML]

Dómur MDE Heřmanský gegn Tékklandi dags. 4. apríl 2006 (20551/02)[HTML]

Dómur MDE Sergey Shevchenko gegn Úkraínu dags. 4. apríl 2006 (32478/02)[HTML]

Dómur MDE Bitton gegn Frakklandi (nr. 2) dags. 4. apríl 2006 (41828/02)[HTML]

Dómur MDE Sari og Çolak gegn Tyrklandi dags. 4. apríl 2006 (42596/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bodur o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. apríl 2006 (42911/98)[HTML]

Dómur MDE Güzel gegn Tyrklandi (nr. 1) dags. 4. apríl 2006 (54479/00)[HTML]

Dómur MDE Malik gegn Póllandi dags. 4. apríl 2006 (57477/00)[HTML]

Dómur MDE Karaaslan gegn Tyrklandi dags. 4. apríl 2006 (72970/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Yurt gegn Tyrklandi dags. 4. apríl 2006 (12439/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Sobczynski gegn Póllandi dags. 4. apríl 2006 (23128/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Yalim gegn Tyrklandi dags. 4. apríl 2006 (40533/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Guiso o.fl. gegn Ítalíu dags. 6. apríl 2006 (11071/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Samoila og Cionca gegn Rúmeníu dags. 6. apríl 2006 (33065/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Laghouati o.fl. gegn Lúxemborg dags. 6. apríl 2006 (33747/02)[HTML]

Ákvörðun MDE De Clerck gegn Belgíu dags. 6. apríl 2006 (34316/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Cento gegn Ítalíu dags. 6. apríl 2006 (72323/01)[HTML]

Dómur MDE Deželak gegn Slóveníu dags. 6. apríl 2006 (1438/02)[HTML]

Dómur MDE Jenko gegn Slóveníu dags. 6. apríl 2006 (4267/02)[HTML]

Dómur MDE Gaber gegn Slóveníu dags. 6. apríl 2006 (5059/02)[HTML]

Dómur MDE Drozg gegn Slóveníu dags. 6. apríl 2006 (5162/02)[HTML]

Dómur MDE Chernitsyn gegn Rússlandi dags. 6. apríl 2006 (5964/02)[HTML]

Dómur MDE Belošević gegn Slóveníu dags. 6. apríl 2006 (7877/02)[HTML]

Dómur MDE Jurkošek gegn Slóveníu dags. 6. apríl 2006 (7883/02)[HTML]

Dómur MDE Gradic gegn Slóveníu dags. 6. apríl 2006 (9277/02)[HTML]

Dómur MDE Repas gegn Slóveníu dags. 6. apríl 2006 (10288/02)[HTML]

Dómur MDE Ramsak gegn Slóveníu dags. 6. apríl 2006 (16263/02)[HTML]

Dómur MDE Zlender gegn Slóveníu dags. 6. apríl 2006 (16281/02)[HTML]

Dómur MDE Pažon gegn Slóveníu dags. 6. apríl 2006 (17337/02)[HTML]

Dómur MDE Mrkonjic gegn Slóveníu dags. 6. apríl 2006 (17360/02)[HTML]

Dómur MDE Kotnik gegn Slóveníu dags. 6. apríl 2006 (19894/02)[HTML]

Dómur MDE Kukovič gegn Slóveníu dags. 6. apríl 2006 (20300/02)[HTML]

Dómur MDE Chatzibyrros o.fl. gegn Grikklandi dags. 6. apríl 2006 (20898/03)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Smoleanu gegn Rúmeníu dags. 6. apríl 2006 (30324/96 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Popovici og Dumitrescu gegn Rúmeníu dags. 6. apríl 2006 (31549/96)[HTML]

Dómur MDE Lesjak gegn Slóveníu dags. 6. apríl 2006 (33553/02)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Lindner og Hammermayer gegn Rúmeníu dags. 6. apríl 2006 (35671/97)[HTML]

Dómur MDE Divkovič gegn Slóveníu dags. 6. apríl 2006 (38523/02)[HTML]

Dómur MDE Bizjak Jagodič gegn Slóveníu dags. 6. apríl 2006 (42274/02)[HTML]

Dómur MDE Malisiewicz-Gąsior gegn Póllandi dags. 6. apríl 2006 (43797/98)[HTML]

Dómur MDE Rahbar-Pagard gegn Búlgaríu dags. 6. apríl 2006 (45466/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stankiewicz gegn Póllandi dags. 6. apríl 2006 (46917/99)[HTML]

Dómur MDE Mazzei gegn Ítalíu dags. 6. apríl 2006 (69502/01)[HTML]

Dómur MDE Gavrielidou o.fl. gegn Kýpur dags. 6. apríl 2006 (73802/01)[HTML]

Dómur MDE Prekoršek gegn Slóveníu dags. 6. apríl 2006 (75784/01)[HTML]

Dómur MDE Krznar gegn Slóveníu dags. 6. apríl 2006 (75787/01)[HTML]

Dómur MDE Ibrahimi gegn Slóveníu dags. 6. apríl 2006 (75790/01)[HTML]

Dómur MDE Klaneček gegn Slóveníu dags. 6. apríl 2006 (75798/01)[HTML]

Dómur MDE Bastič gegn Slóveníu dags. 6. apríl 2006 (75809/01)[HTML]

Dómur MDE Huseinović gegn Slóveníu dags. 6. apríl 2006 (75817/01)[HTML]

Dómur MDE Cekuta gegn Slóveníu dags. 6. apríl 2006 (77796/01)[HTML]

Dómur MDE Ferlič gegn Slóveníu dags. 6. apríl 2006 (77818/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Fjodorova o.fl. gegn Lettlandi dags. 6. apríl 2006 (69405/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Comert gegn Danmörku dags. 10. apríl 2006 (14474/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Gorgievski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 10. apríl 2006 (18002/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Duca gegn Moldóvu dags. 11. apríl 2006 (1579/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Flavius gegn Frakklandi dags. 11. apríl 2006 (2067/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Rolgezer o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. apríl 2006 (9941/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferreira Alves gegn Portúgal dags. 11. apríl 2006 (25053/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Upton gegn Bretlandi dags. 11. apríl 2006 (29800/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Levanen o.fl. gegn Finnlandi dags. 11. apríl 2006 (34600/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Mółka gegn Póllandi dags. 11. apríl 2006 (56550/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Useinov gegn Hollandi dags. 11. apríl 2006 (61292/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Jasar gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 11. apríl 2006 (69908/01)[HTML]

Dómur MDE Kocsis gegn Ungverjalandi dags. 11. apríl 2006 (2462/03)[HTML]

Dómur MDE Şevk gegn Tyrklandi dags. 11. apríl 2006 (4528/02)[HTML]

Dómur MDE Bazil gegn Tékklandi dags. 11. apríl 2006 (6019/02)[HTML]

Dómur MDE Fejes gegn Ungverjalandi dags. 11. apríl 2006 (7873/03)[HTML]

Dómur MDE Ratalics gegn Ungverjalandi dags. 11. apríl 2006 (10501/03)[HTML]

Dómur MDE Duhamel gegn Frakklandi dags. 11. apríl 2006 (15110/02)[HTML]

Dómur MDE Léger gegn Frakklandi dags. 11. apríl 2006 (19324/02)[HTML]

Dómur MDE Kristóf gegn Ungverjalandi dags. 11. apríl 2006 (23992/02)[HTML]

Dómur MDE Şahi̇n Çağdaş [1] gegn Tyrklandi dags. 11. apríl 2006 (28137/02)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Kilinç gegn Tyrklandi dags. 11. apríl 2006 (28169/02)[HTML]

Dómur MDE Kalló gegn Ungverjalandi dags. 11. apríl 2006 (30081/02)[HTML]

Dómur MDE Mohai gegn Ungverjalandi dags. 11. apríl 2006 (30089/03)[HTML]

Dómur MDE Oberling gegn Frakklandi dags. 11. apríl 2006 (31520/02)[HTML]

Dómur MDE Csík gegn Ungverjalandi dags. 11. apríl 2006 (33255/02)[HTML]

Dómur MDE Vondratsek gegn Ungverjalandi dags. 11. apríl 2006 (39073/02)[HTML]

Dómur MDE Societe Au Service Du Developpement gegn Frakklandi dags. 11. apríl 2006 (40391/02)[HTML]

Dómur MDE Mut gegn Tyrklandi dags. 11. apríl 2006 (42434/98)[HTML]

Dómur MDE Emi̇n Yaşar gegn Tyrklandi dags. 11. apríl 2006 (44754/98)[HTML]

Dómur MDE Di̇cle gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 11. apríl 2006 (46733/99)[HTML]

Dómur MDE Keki̇l Demi̇rel gegn Tyrklandi dags. 11. apríl 2006 (48581/99)[HTML]

Dómur MDE Uçar gegn Tyrklandi dags. 11. apríl 2006 (52392/99)[HTML]

Dómur MDE Erçikdi o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. apríl 2006 (52782/99)[HTML]

Dómur MDE Fi̇kri̇ Demi̇r gegn Tyrklandi dags. 11. apríl 2006 (55373/00)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Emi̇n Yildiz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. apríl 2006 (60608/00)[HTML]

Dómur MDE Cabourdin gegn Frakklandi dags. 11. apríl 2006 (60796/00)[HTML]

Dómur MDE Sevgi̇ Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 11. apríl 2006 (62230/00)[HTML]

Dómur MDE Brasilier gegn Frakklandi dags. 11. apríl 2006 (71343/01)[HTML]

Dómur MDE Akilli gegn Tyrklandi dags. 11. apríl 2006 (71868/01)[HTML]

Dómur MDE Karakaş og Bayir gegn Tyrklandi dags. 11. apríl 2006 (74798/01)[HTML]

Dómur MDE Kořínek o.fl. gegn Tékklandi dags. 11. apríl 2006 (77530/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Brechos gegn Grikklandi dags. 11. apríl 2006 (7632/04)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Martinie gegn Frakklandi dags. 12. apríl 2006 (58675/00)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Stec o.fl. gegn Bretlandi dags. 12. apríl 2006 (65731/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ožek gegn Slóveníu dags. 13. apríl 2006 (1423/02)[HTML]

Dómur MDE Marinović gegn Slóveníu dags. 13. apríl 2006 (1461/02)[HTML]

Dómur MDE Goričan gegn Slóveníu dags. 13. apríl 2006 (4507/02)[HTML]

Dómur MDE Kunqurova gegn Aserbaísjan dags. 13. apríl 2006 (5117/03)[HTML]

Dómur MDE Muratovič gegn Slóveníu dags. 13. apríl 2006 (6799/02)[HTML]

Dómur MDE Rober gegn Slóveníu dags. 13. apríl 2006 (7210/02)[HTML]

Dómur MDE Zemljič gegn Slóveníu dags. 13. apríl 2006 (9301/02)[HTML]

Dómur MDE Hriberšek gegn Slóveníu dags. 13. apríl 2006 (10296/02)[HTML]

Dómur MDE Šundov gegn Króatíu dags. 13. apríl 2006 (13876/03)[HTML]

Dómur MDE Lukenda gegn Slóveníu (nr. 2) dags. 13. apríl 2006 (16492/02)[HTML]

Dómur MDE Lorbek gegn Slóveníu dags. 13. apríl 2006 (17321/02)[HTML]

Dómur MDE Kotnik gegn Slóveníu dags. 13. apríl 2006 (17330/02)[HTML]

Dómur MDE Zentar gegn Frakklandi dags. 13. apríl 2006 (17902/02)[HTML]

Dómur MDE Rozman gegn Slóveníu dags. 13. apríl 2006 (20254/02)[HTML]

Dómur MDE Pavlovič gegn Slóveníu dags. 13. apríl 2006 (20543/02)[HTML]

Dómur MDE Jurkošek gegn Slóveníu dags. 13. apríl 2006 (20610/02)[HTML]

Dómur MDE Soleša gegn Slóveníu dags. 13. apríl 2006 (21464/02)[HTML]

Dómur MDE Witmajer gegn Slóveníu dags. 13. apríl 2006 (22235/02)[HTML]

Dómur MDE Požin gegn Slóveníu dags. 13. apríl 2006 (22266/02)[HTML]

Dómur MDE Alekhina o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. apríl 2006 (22519/02)[HTML]

Dómur MDE Blatešič gegn Slóveníu dags. 13. apríl 2006 (23571/02)[HTML]

Dómur MDE Stradovnik gegn Slóveníu dags. 13. apríl 2006 (24784/02)[HTML]

Dómur MDE Zakonjšek gegn Slóveníu dags. 13. apríl 2006 (24896/02)[HTML]

Dómur MDE Rupnik gegn Slóveníu dags. 13. apríl 2006 (24897/02)[HTML]

Dómur MDE Bedi gegn Slóveníu dags. 13. apríl 2006 (24901/02)[HTML]

Dómur MDE Škrablin gegn Slóveníu dags. 13. apríl 2006 (25053/02)[HTML]

Dómur MDE Pfeiffer gegn Slóveníu dags. 13. apríl 2006 (25055/02)[HTML]

Dómur MDE Agibalova o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. apríl 2006 (26724/03)[HTML]

Dómur MDE Avdič gegn Slóveníu dags. 13. apríl 2006 (26881/02)[HTML]

Dómur MDE Mouzoukis gegn Grikklandi dags. 13. apríl 2006 (39295/02)[HTML]

Dómur MDE Tsonev gegn Búlgaríu dags. 13. apríl 2006 (45963/99)[HTML]

Dómur MDE Kosteski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 13. apríl 2006 (55170/00)[HTML]

Dómur MDE Fedotova gegn Rússlandi dags. 13. apríl 2006 (73225/01)[HTML]

Dómur MDE Sukhobokov gegn Rússlandi dags. 13. apríl 2006 (75470/01)[HTML]

Dómur MDE Vaturi gegn Frakklandi dags. 13. apríl 2006 (75699/01)[HTML]

Dómur MDE Patta gegn Tékklandi dags. 18. apríl 2006 (12605/02)[HTML]

Dómur MDE Roseiro Bento gegn Portúgal dags. 18. apríl 2006 (29288/02)[HTML]

Dómur MDE Kozák gegn Tékklandi dags. 18. apríl 2006 (30940/02)[HTML]

Dómur MDE Kovač gegn Ungverjalandi dags. 18. apríl 2006 (37492/02)[HTML]

Dómur MDE Karácsonyi gegn Ungverjalandi dags. 18. apríl 2006 (37494/02)[HTML]

Dómur MDE Metzová gegn Tékklandi dags. 18. apríl 2006 (38194/02)[HTML]

Dómur MDE Katar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 18. apríl 2006 (40994/98)[HTML]

Dómur MDE Dickson gegn Bretlandi dags. 18. apríl 2006 (44362/04)[HTML]

Dómur MDE Chadimová gegn Tékklandi dags. 18. apríl 2006 (50073/99)[HTML]

Dómur MDE Mora Do Vale o.fl. gegn Portúgal dags. 18. apríl 2006 (53468/99)[HTML]

Dómur MDE Tanrikulu og Deni̇z gegn Tyrklandi dags. 18. apríl 2006 (60011/00)[HTML]

Dómur MDE Vezon gegn Frakklandi dags. 18. apríl 2006 (66018/01)[HTML]

Dómur MDE De Sciscio gegn Ítalíu dags. 20. apríl 2006 (176/04)[HTML]

Dómur MDE Carta gegn Ítalíu dags. 20. apríl 2006 (4548/02)[HTML]

Dómur MDE Patrono, Cascini og Stefanelli gegn Ítalíu dags. 20. apríl 2006 (10180/04)[HTML]

Dómur MDE Milošević gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 20. apríl 2006 (15056/02)[HTML]

Dómur MDE Başlik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. apríl 2006 (35073/97)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Kökmen gegn Tyrklandi dags. 20. apríl 2006 (35768/02)[HTML]

Dómur MDE Defalque gegn Belgíu dags. 20. apríl 2006 (37330/02)[HTML]

Dómur MDE Berk gegn Tyrklandi dags. 20. apríl 2006 (41973/98)[HTML]

Dómur MDE I.H. o.fl. gegn Austurríki dags. 20. apríl 2006 (42780/98)[HTML]

Dómur MDE Raichinov gegn Búlgaríu dags. 20. apríl 2006 (47579/99)[HTML]

Dómur MDE Uzun gegn Tyrklandi dags. 20. apríl 2006 (48544/99)[HTML]

Dómur MDE Celik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. apríl 2006 (56835/00)[HTML]

Dómur MDE İbrahi̇m Yayan gegn Tyrklandi dags. 20. apríl 2006 (57965/00)[HTML]

Dómur MDE Puig Panella gegn Spáni dags. 25. apríl 2006 (1483/02)[HTML]

Dómur MDE Zaveczky gegn Ungverjalandi dags. 25. apríl 2006 (11213/03)[HTML]

Dómur MDE Keszthelyi gegn Ungverjalandi dags. 25. apríl 2006 (14966/03)[HTML]

Dómur MDE Roux gegn Frakklandi dags. 25. apríl 2006 (16022/02)[HTML]

Dómur MDE Macovei o.fl. gegn Moldóvu dags. 25. apríl 2006 (19253/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Erdoğan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. apríl 2006 (19807/92)[HTML]

Dómur MDE Sabri̇ Taş gegn Tyrklandi dags. 25. apríl 2006 (21179/02)[HTML]

Dómur MDE Beki̇r Özdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 25. apríl 2006 (23321/02)[HTML]

Dómur MDE İbrahi̇m Hali̇l Yi̇ği̇t gegn Tyrklandi dags. 25. apríl 2006 (23322/02)[HTML]

Dómur MDE Çerkez Kaçar gegn Tyrklandi dags. 25. apríl 2006 (23323/02)[HTML]

Dómur MDE Hali̇l Kendi̇rci̇ gegn Tyrklandi dags. 25. apríl 2006 (23324/02)[HTML]

Dómur MDE Özdemi̇r o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. apríl 2006 (23325/02)[HTML]

Dómur MDE Gołek gegn Póllandi dags. 25. apríl 2006 (31330/02)[HTML]

Dómur MDE László Kocsis gegn Ungverjalandi dags. 25. apríl 2006 (32763/03)[HTML]

Dómur MDE Bruncrona gegn Finnlandi dags. 25. apríl 2006 (41673/98)[HTML]

Dómur MDE Machard gegn Frakklandi dags. 25. apríl 2006 (42928/02)[HTML]

Dómur MDE Prodan gegn Moldóvu dags. 25. apríl 2006 (49806/99)[HTML]

Dómur MDE Lönnholtz gegn Finnlandi dags. 25. apríl 2006 (60790/00)[HTML]

Dómur MDE Oliver og Britten gegn Bretlandi dags. 25. apríl 2006 (61604/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stoll gegn Sviss dags. 25. apríl 2006 (69698/01)[HTML]

Dómur MDE Dammann gegn Sviss dags. 25. apríl 2006 (77551/01)[HTML]

Dómur MDE Ahmet Mete gegn Tyrklandi dags. 25. apríl 2006 (77649/01)[HTML]

Dómur MDE Zubko o.fl. gegn Úkraínu dags. 26. apríl 2006 (3955/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nosovets gegn Úkraínu dags. 26. apríl 2006 (32021/03)[HTML]

Dómur MDE Fazi̇let Parti̇si̇ og Kutan gegn Tyrklandi dags. 27. apríl 2006 (1444/02)[HTML]

Dómur MDE Basoukos gegn Grikklandi dags. 27. apríl 2006 (7544/04)[HTML]

Dómur MDE Horomidis gegn Grikklandi dags. 27. apríl 2006 (9874/04)[HTML]

Dómur MDE Inexco gegn Grikklandi dags. 27. apríl 2006 (11720/03)[HTML]

Dómur MDE Mohd gegn Grikklandi dags. 27. apríl 2006 (11919/03)[HTML]

Dómur MDE Koleci gegn Grikklandi dags. 27. apríl 2006 (14309/04)[HTML]

Dómur MDE Krajnc gegn Slóveníu dags. 27. apríl 2006 (27694/02)[HTML]

Dómur MDE Antolič gegn Slóveníu dags. 27. apríl 2006 (27946/02)[HTML]

Dómur MDE Kunstič gegn Slóveníu dags. 27. apríl 2006 (28922/02)[HTML]

Dómur MDE Yiltas Yildiz Turistik Tesisleri A.S. gegn Tyrklandi dags. 27. apríl 2006 (30502/96)[HTML]

Dómur MDE Sannino gegn Ítalíu dags. 27. apríl 2006 (30961/03)[HTML]

Dómur MDE Đaković gegn Slóveníu dags. 27. apríl 2006 (32964/02)[HTML]

Dómur MDE Šolinc gegn Slóveníu dags. 27. apríl 2006 (33538/02)[HTML]

Dómur MDE Hribar gegn Slóveníu dags. 27. apríl 2006 (33541/02)[HTML]

Dómur MDE Ovniček gegn Slóveníu dags. 27. apríl 2006 (33561/02)[HTML]

Dómur MDE Zgonjanin gegn Slóveníu dags. 27. apríl 2006 (35063/02)[HTML]

Dómur MDE Marjan Hriberšek gegn Slóveníu dags. 27. apríl 2006 (36054/02)[HTML]

Dómur MDE Višnjar gegn Slóveníu dags. 27. apríl 2006 (36550/02)[HTML]

Dómur MDE Gashi gegn Slóveníu dags. 27. apríl 2006 (37057/02)[HTML]

Dómur MDE Dragovan gegn Slóveníu dags. 27. apríl 2006 (37289/02)[HTML]

Dómur MDE Radanović gegn Slóveníu dags. 27. apríl 2006 (37296/02)[HTML]

Dómur MDE Draganovič gegn Slóveníu dags. 27. apríl 2006 (38310/02)[HTML]

Dómur MDE Grušovnik gegn Slóveníu dags. 27. apríl 2006 (38333/02)[HTML]

Dómur MDE Ješič gegn Slóveníu dags. 27. apríl 2006 (38341/02)[HTML]

Dómur MDE Rodič gegn Slóveníu dags. 27. apríl 2006 (38528/02)[HTML]

Dómur MDE Šimek Hudomalj gegn Slóveníu dags. 27. apríl 2006 (38933/02)[HTML]

Dómur MDE Fonda gegn Slóveníu dags. 27. apríl 2006 (39137/02)[HTML]

Dómur MDE Stropnik gegn Slóveníu dags. 27. apríl 2006 (39160/02)[HTML]

Dómur MDE Benedejčič og Tratnik gegn Slóveníu dags. 27. apríl 2006 (39178/02)[HTML]

Dómur MDE Kefalas o.fl. gegn Grikklandi dags. 27. apríl 2006 (40051/02)[HTML]

Dómur MDE Mandir gegn Slóveníu dags. 27. apríl 2006 (40125/02)[HTML]

Dómur MDE Kočevar gegn Slóveníu dags. 27. apríl 2006 (40128/02)[HTML]

Dómur MDE Casse gegn Lúxemborg dags. 27. apríl 2006 (40327/02)[HTML]

Dómur MDE Soner o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. apríl 2006 (40986/98)[HTML]

Dómur MDE Radivojević gegn Slóveníu dags. 27. apríl 2006 (41511/02)[HTML]

Dómur MDE Ataman gegn Tyrklandi dags. 27. apríl 2006 (46252/99)[HTML]

Dómur MDE Varli o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. apríl 2006 (57299/00)[HTML]

Dómur MDE Zasurtsev gegn Rússlandi dags. 27. apríl 2006 (67051/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Vryonis gegn Þýskalandi dags. 2. maí 2006 (32806/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Karakaya gegn Tyrklandi dags. 2. maí 2006 (37581/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Jechev gegn Búlgaríu dags. 2. maí 2006 (57045/00)[HTML]

Dómur MDE De Luca gegn Frakklandi dags. 2. maí 2006 (8112/02)[HTML]

Dómur MDE Aydin Tatlav gegn Tyrklandi dags. 2. maí 2006 (50692/99)[HTML]

Dómur MDE Halit Celebi gegn Tyrklandi dags. 2. maí 2006 (54182/00)[HTML]

Dómur MDE Saint-Adam og Millot gegn Frakklandi dags. 2. maí 2006 (72038/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Hadri-Vionnet gegn Sviss dags. 2. maí 2006 (55525/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Mokroš og Mokrošová gegn Tékklandi dags. 2. maí 2006 (18596/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Köse o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. maí 2006 (50177/99)[HTML]

Dómur MDE Vasko Yordanov Dimitrov gegn Búlgaríu dags. 3. maí 2006 (50401/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Baris gegn Tyrklandi dags. 4. maí 2006 (5526/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Medvedev gegn Rússlandi dags. 4. maí 2006 (9487/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Gergel gegn Slóvakíu dags. 4. maí 2006 (16926/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kurczewski gegn Póllandi dags. 4. maí 2006 (18157/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Wierzba gegn Póllandi dags. 4. maí 2006 (20315/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Barbier gegn Belgíu dags. 4. maí 2006 (24731/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Klein gegn Austurríki dags. 4. maí 2006 (57028/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Rosengren gegn Rúmeníu dags. 4. maí 2006 (70786/01)[HTML]

Dómur MDE Dudek gegn Póllandi dags. 4. maí 2006 (633/03)[HTML]

Dómur MDE Ekdoseis N. Papanikolaou A.E. gegn Grikklandi dags. 4. maí 2006 (13332/03)[HTML]

Dómur MDE Michta gegn Póllandi dags. 4. maí 2006 (13425/02)[HTML]

Dómur MDE Celejewski gegn Póllandi dags. 4. maí 2006 (17584/04)[HTML]

Dómur MDE Mantzila gegn Grikklandi dags. 4. maí 2006 (25536/04)[HTML]

Dómur MDE Filippos Mavropoulos - Pan. Zisis O.E. gegn Grikklandi dags. 4. maí 2006 (27906/04)[HTML]

Dómur MDE Examiliotis gegn Grikklandi (nr. 2) dags. 4. maí 2006 (28340/02)[HTML]

Dómur MDE Alinak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. maí 2006 (34520/97)[HTML]

Dómur MDE Ambruszkiewicz gegn Póllandi dags. 4. maí 2006 (38797/03)[HTML]

Dómur MDE Miszkurka gegn Póllandi dags. 4. maí 2006 (39437/03)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Ertuğrul Yilmaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. maí 2006 (41676/98)[HTML]

Dómur MDE Shacolas gegn Kýpur dags. 4. maí 2006 (47119/99)[HTML]

Dómur MDE Ergin gegn Tyrklandi (nr. 6) dags. 4. maí 2006 (47533/99)[HTML]

Dómur MDE Akkurt gegn Tyrklandi dags. 4. maí 2006 (47938/99)[HTML]

Dómur MDE Maçi̇n gegn Tyrklandi dags. 4. maí 2006 (52083/99)[HTML]

Dómur MDE Saygili gegn Tyrklandi dags. 4. maí 2006 (57916/00)[HTML]

Dómur MDE Rüzgar gegn Tyrklandi dags. 4. maí 2006 (59246/00)[HTML]

Dómur MDE Kadiķis gegn Lettlandi (nr. 2) dags. 4. maí 2006 (62393/00)[HTML]

Dómur MDE Jenčová gegn Slóvakíu dags. 4. maí 2006 (70798/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Erturk gegn Tyrklandi dags. 4. maí 2006 (49683/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Mclure gegn Tyrklandi dags. 4. maí 2006 (71859/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Mcbride gegn Bretlandi dags. 9. maí 2006 (1396/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Molodorych gegn Úkraínu dags. 9. maí 2006 (2161/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Wasilewski gegn Póllandi dags. 9. maí 2006 (4661/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Mathiasson gegn Svíþjóð dags. 9. maí 2006 (6161/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Custers, Deveaux og Turk gegn Danmörku dags. 9. maí 2006 (11843/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Belozub gegn Úkraínu dags. 9. maí 2006 (21869/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrievski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 9. maí 2006 (26602/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Salem gegn Portúgal dags. 9. maí 2006 (26844/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Korva gegn Svíþjóð dags. 9. maí 2006 (27818/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Saarenpaan Loma Ky gegn Finnlandi dags. 9. maí 2006 (54508/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrov gegn Búlgaríu dags. 9. maí 2006 (55861/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Koncekova gegn Slóvakíu dags. 9. maí 2006 (63946/00)[HTML]

Dómur MDE Lungu gegn Moldóvu dags. 9. maí 2006 (3021/02)[HTML]

Dómur MDE C. gegn Finnlandi dags. 9. maí 2006 (18249/02)[HTML]

Dómur MDE Pereira Henriques gegn Lúxemborg dags. 9. maí 2006 (60255/00)[HTML]

Dómur MDE Bogacz gegn Póllandi dags. 9. maí 2006 (60299/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Sogut gegn Tyrklandi dags. 9. maí 2006 (16593/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bulski gegn Póllandi dags. 9. maí 2006 (46254/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Hussun o.fl. gegn Ítalíu dags. 11. maí 2006 (10171/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Brancatelli og La Societe I.C.B. gegn Ítalíu dags. 11. maí 2006 (21229/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Hamer gegn Belgíu dags. 11. maí 2006 (21861/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Vigano og La Société R.V. S.R.L. gegn Ítalíu dags. 11. maí 2006 (37445/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Nikitenko gegn Lettlandi dags. 11. maí 2006 (62609/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Estate Of Kresten Filtenborg Mortensen gegn Danmörku dags. 15. maí 2006 (1338/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Saarekallas Oü o.fl. gegn Eistlandi dags. 15. maí 2006 (11548/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanov gegn Búlgaríu dags. 15. maí 2006 (53746/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Gavazov gegn Búlgaríu dags. 15. maí 2006 (54659/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Vladislav Atanasov gegn Búlgaríu dags. 15. maí 2006 (20309/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kamburov gegn Búlgaríu dags. 15. maí 2006 (31001/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Jankovic gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 16. maí 2006 (5172/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Mirazovic gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 16. maí 2006 (13628/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Sepe gegn Ítalíu dags. 16. maí 2006 (18856/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Deschomets gegn Frakklandi dags. 16. maí 2006 (31956/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Lehtinen gegn Finnlandi dags. 16. maí 2006 (43160/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Wieser og Bicos Beteiligungen Gmbh gegn Austurríki dags. 16. maí 2006 (74336/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Lebedev gegn Rússlandi dags. 18. maí 2006 (4493/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Hummatov gegn Aserbaísjan dags. 18. maí 2006 (9852/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE X. gegn Króatíu dags. 18. maí 2006 (11223/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Ene gegn Rúmeníu dags. 18. maí 2006 (15110/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Garino gegn Ítalíu dags. 18. maí 2006 (16605/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Umarov gegn Rússlandi dags. 18. maí 2006 (30788/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Makhauri gegn Rússlandi dags. 18. maí 2006 (58701/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Goygova gegn Rússlandi dags. 18. maí 2006 (74240/01)[HTML]

Dómur MDE Arvanitaki-Roboti o.fl. gegn Grikklandi dags. 18. maí 2006 (27278/03)[HTML]

Dómur MDE Różański gegn Póllandi dags. 18. maí 2006 (55339/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Koziy gegn Úkraínu dags. 22. maí 2006 (10426/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kositsina gegn Úkraínu dags. 22. maí 2006 (35157/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Alexov gegn Búlgaríu dags. 22. maí 2006 (54578/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kostadinov gegn Búlgaríu dags. 22. maí 2006 (55712/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Popov gegn Búlgaríu dags. 22. maí 2006 (75022/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Lederer gegn Þýskalandi dags. 22. maí 2006 (6213/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Pineiro Nogueira gegn Spáni dags. 22. maí 2006 (8035/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Aliyeva gegn Aserbaísjan dags. 23. maí 2006 (272/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Titei gegn Rúmeníu dags. 23. maí 2006 (1691/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Gelsomino gegn Ítalíu dags. 23. maí 2006 (2005/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Ruttkay og Ruttkayova gegn Slóvakíu dags. 23. maí 2006 (9545/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Turk Ticaret Bankasi Munzam Sosyal Guvenlik Emekli Ve Yardim Sandigi Vakfi gegn Tyrklandi dags. 23. maí 2006 (48925/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sarnatskaya gegn Rússlandi dags. 23. maí 2006 (71676/01)[HTML]

Dómur MDE Varga gegn Ungverjalandi dags. 23. maí 2006 (3360/04)[HTML]

Dómur MDE Fodor gegn Ungverjalandi dags. 23. maí 2006 (4564/03)[HTML]

Dómur MDE Jávor o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 23. maí 2006 (11440/02)[HTML]

Dómur MDE Suyur [1] gegn Tyrklandi dags. 23. maí 2006 (13797/02)[HTML]

Dómur MDE Kounov gegn Búlgaríu dags. 23. maí 2006 (24379/02)[HTML]

Dómur MDE Grant gegn Bretlandi dags. 23. maí 2006 (32570/03)[HTML]

Dómur MDE Heská gegn Tékklandi dags. 23. maí 2006 (43772/02)[HTML]

Dómur MDE Ki̇per gegn Tyrklandi dags. 23. maí 2006 (44785/98)[HTML]

Dómur MDE Riener gegn Búlgaríu dags. 23. maí 2006 (46343/99)[HTML]

Dómur MDE Hasan Ceylan gegn Tyrklandi dags. 23. maí 2006 (58398/00)[HTML]

Dómur MDE Cole gegn Bretlandi dags. 23. maí 2006 (60933/00)[HTML]

Dómur MDE Mattila gegn Finnlandi dags. 23. maí 2006 (77138/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Özcan gegn Tyrklandi dags. 23. maí 2006 (2209/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Yeniay gegn Tyrklandi dags. 23. maí 2006 (14802/03)[HTML]

Ákvörðun MDE İrtem gegn Tyrklandi dags. 23. maí 2006 (15068/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz gegn Tyrklandi dags. 23. maí 2006 (28239/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayrak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. maí 2006 (78154/01)[HTML]

Dómur MDE Carmine Francesca gegn Ítalíu dags. 24. maí 2006 (3643/02)[HTML]

Dómur MDE Cosimo Francesca gegn Ítalíu dags. 24. maí 2006 (3647/02)[HTML]

Dómur MDE Marrone gegn Ítalíu dags. 24. maí 2006 (3656/02)[HTML]

Dómur MDE Minicozzi gegn Ítalíu dags. 24. maí 2006 (7774/02)[HTML]

Dómur MDE Francesco Moretti gegn Ítalíu dags. 24. maí 2006 (10399/02)[HTML]

Dómur MDE Liakopoulou gegn Grikklandi dags. 24. maí 2006 (20627/04)[HTML]

Dómur MDE Pernici gegn Ítalíu dags. 24. maí 2006 (20662/02)[HTML]

Dómur MDE Pantuso gegn Ítalíu dags. 24. maí 2006 (21120/02)[HTML]

Dómur MDE Bova gegn Ítalíu dags. 24. maí 2006 (25513/02)[HTML]

Dómur MDE Bertin gegn Frakklandi dags. 24. maí 2006 (55917/00)[HTML]

Dómur MDE Mocanu gegn Rúmeníu dags. 24. maí 2006 (56489/00)[HTML]

Dómur MDE Georgi gegn Rúmeníu dags. 24. maí 2006 (58318/00)[HTML]

Dómur MDE Weissman o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. maí 2006 (63945/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Hansen o.fl. gegn Danmörku dags. 29. maí 2006 (26194/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Portmann gegn Sviss dags. 29. maí 2006 (1356/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Tvetcov gegn Moldóvu dags. 30. maí 2006 (5470/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Marchowski gegn Póllandi dags. 30. maí 2006 (10273/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Liekis gegn Litháen dags. 30. maí 2006 (10406/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Tahraoui gegn Frakklandi dags. 30. maí 2006 (25777/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Savka gegn Slóvakíu dags. 30. maí 2006 (77936/01)[HTML]

Dómur MDE Kokmen gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 30. maí 2006 (903/03)[HTML]

Dómur MDE Doğrusöz og Aslan gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2006 (1262/02)[HTML]

Dómur MDE İbrahi̇m Yalçinkaya gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2006 (14788/03)[HTML]

Dómur MDE R. gegn Finnlandi dags. 30. maí 2006 (34141/96)[HTML]

Dómur MDE Wiensztal gegn Póllandi dags. 30. maí 2006 (43748/98)[HTML]

Dómur MDE Kwiek gegn Póllandi dags. 30. maí 2006 (51895/99)[HTML]

Dómur MDE Sarl Aborcas gegn Frakklandi dags. 30. maí 2006 (59423/00)[HTML]

Dómur MDE Ebru og Tayfun Engi̇n Çolak gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2006 (60176/00)[HTML]

Dómur MDE Barszcz gegn Póllandi dags. 30. maí 2006 (71152/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Brovchenko gegn Rússlandi dags. 1. júní 2006 (1603/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Iwankowski o.fl. gegn Belgíu dags. 1. júní 2006 (6203/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Sencan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 1. júní 2006 (7436/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Tassi og Viola gegn Ítalíu dags. 1. júní 2006 (10533/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sanchez Cardenas gegn Noregi dags. 1. júní 2006 (12148/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Albayrak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 1. júní 2006 (26119/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Medvedev gegn Rússlandi dags. 1. júní 2006 (26428/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Arslan gegn Tyrklandi dags. 1. júní 2006 (31320/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Basar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 1. júní 2006 (35968/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Aslan gegn Tyrklandi dags. 1. júní 2006 (38940/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Jeltsujeva gegn Hollandi dags. 1. júní 2006 (39858/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Bulut gegn Tyrklandi dags. 1. júní 2006 (43599/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sencar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 1. júní 2006 (52082/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Musayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. júní 2006 (74239/01)[HTML]

Dómur MDE Gridin gegn Rússlandi dags. 1. júní 2006 (4171/04)[HTML]

Dómur MDE Sinko gegn Úkraínu dags. 1. júní 2006 (4504/04)[HTML]

Dómur MDE Jelen gegn Slóveníu dags. 1. júní 2006 (5044/02)[HTML]

Dómur MDE Astankov gegn Úkraínu dags. 1. júní 2006 (5631/03)[HTML]

Dómur MDE Urbanija gegn Slóveníu dags. 1. júní 2006 (6552/02)[HTML]

Dómur MDE Mamedova gegn Rússlandi dags. 1. júní 2006 (7064/05)[HTML]

Dómur MDE Kryachkov gegn Úkraínu dags. 1. júní 2006 (7497/02)[HTML]

Dómur MDE Athanasiou gegn Grikklandi dags. 1. júní 2006 (10691/04)[HTML]

Dómur MDE Kutsenko gegn Rússlandi dags. 1. júní 2006 (12049/02)[HTML]

Dómur MDE Tsiotras gegn Grikklandi dags. 1. júní 2006 (13464/04)[HTML]

Dómur MDE Gavrielides gegn Kýpur dags. 1. júní 2006 (15940/02)[HTML]

Dómur MDE Korchagin gegn Rússlandi dags. 1. júní 2006 (19798/04)[HTML]

Dómur MDE Bednov gegn Rússlandi dags. 1. júní 2006 (21153/02)[HTML]

Dómur MDE Boškovič gegn Slóveníu dags. 1. júní 2006 (21462/04)[HTML]

Dómur MDE Buj gegn Króatíu dags. 1. júní 2006 (24661/02)[HTML]

Dómur MDE Fedorenko gegn Úkraínu dags. 1. júní 2006 (25921/02)[HTML]

Dómur MDE Atelšek gegn Slóveníu dags. 1. júní 2006 (26342/04)[HTML]

Dómur MDE Mežan gegn Slóveníu dags. 1. júní 2006 (27102/02)[HTML]

Dómur MDE Shatunov gegn Rússlandi dags. 1. júní 2006 (31271/02)[HTML]

Dómur MDE Vrbanec gegn Slóveníu dags. 1. júní 2006 (33549/02)[HTML]

Dómur MDE Majski gegn Króatíu dags. 1. júní 2006 (33593/03)[HTML]

Dómur MDE Omerović gegn Króatíu dags. 1. júní 2006 (36071/03)[HTML]

Dómur MDE Stojić gegn Króatíu dags. 1. júní 2006 (36719/03)[HTML]

Dómur MDE Mušič gegn Slóveníu dags. 1. júní 2006 (37294/02)[HTML]

Dómur MDE Taïs gegn Frakklandi dags. 1. júní 2006 (39922/03)[HTML]

Dómur MDE Vodeb gegn Slóveníu dags. 1. júní 2006 (42281/02)[HTML]

Dómur MDE Irgolič gegn Slóveníu dags. 1. júní 2006 (42857/02)[HTML]

Dómur MDE Trebovc gegn Slóveníu dags. 1. júní 2006 (42863/02)[HTML]

Dómur MDE Mijatovič gegn Slóveníu dags. 1. júní 2006 (43548/02)[HTML]

Dómur MDE Dulskiy gegn Úkraínu dags. 1. júní 2006 (61679/00)[HTML]

Dómur MDE Mosconi gegn Ítalíu dags. 1. júní 2006 (68011/01)[HTML]

Dómur MDE Ciucci gegn Ítalíu dags. 1. júní 2006 (68345/01)[HTML]

Dómur MDE Magherini gegn Ítalíu dags. 1. júní 2006 (69143/01)[HTML]

Dómur MDE Fodale gegn Ítalíu dags. 1. júní 2006 (70148/01)[HTML]

Dómur MDE Antolič gegn Slóveníu dags. 1. júní 2006 (71476/01)[HTML]

Dómur MDE Keržina-Kukovec gegn Slóveníu dags. 1. júní 2006 (75574/01)[HTML]

Dómur MDE Nahtigal gegn Slóveníu dags. 1. júní 2006 (75777/01)[HTML]

Dómur MDE Rožič gegn Slóveníu dags. 1. júní 2006 (75779/01)[HTML]

Dómur MDE Bendič gegn Slóveníu dags. 1. júní 2006 (77519/01)[HTML]

Dómur MDE Stakne gegn Slóveníu dags. 1. júní 2006 (77543/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 1. júní 2006 (2627/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Okay gegn Tyrklandi dags. 1. júní 2006 (6283/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Z.A.N.T.E. - Marathonisi A.E. gegn Grikklandi dags. 1. júní 2006 (14216/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Sobaci gegn Tyrklandi dags. 1. júní 2006 (26733/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Mercan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 1. júní 2006 (29103/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Stamatakos gegn Grikklandi dags. 1. júní 2006 (44836/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Delakovias gegn Grikklandi dags. 1. júní 2006 (44838/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Gurturk o.fl. gegn Tyrklandi dags. 1. júní 2006 (65310/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE The Estate Of Nitschke gegn Svíþjóð dags. 6. júní 2006 (6301/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Gurekin og Autre gegn Frakklandi dags. 6. júní 2006 (9266/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Houdart og Vincent gegn Frakklandi dags. 6. júní 2006 (28807/04)[HTML]

Dómur MDE Beaucaire gegn Frakklandi dags. 6. júní 2006 (22945/02)[HTML]

Dómur MDE Clement gegn Frakklandi dags. 6. júní 2006 (37876/02)[HTML]

Dómur MDE Segerstedt-Wiberg o.fl. gegn Svíþjóð dags. 6. júní 2006 (62332/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Zengin gegn Tyrklandi dags. 6. júní 2006 (1448/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Tekin gegn Tyrklandi dags. 6. júní 2006 (77435/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Carlo og Bonaffini gegn Ítalíu dags. 8. júní 2006 (770/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Mrkic gegn Króatíu dags. 8. júní 2006 (7118/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Gecgel gegn Tyrklandi dags. 8. júní 2006 (8747/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Trifontsov gegn Rússlandi dags. 8. júní 2006 (12025/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Hesse gegn Austurríki dags. 8. júní 2006 (26186/02)[HTML]

Dómur MDE Hrobová gegn Slóvakíu dags. 8. júní 2006 (2010/02)[HTML]

Dómur MDE Pyrikov gegn Rússlandi dags. 8. júní 2006 (2703/02)[HTML]

Dómur MDE Lupsa gegn Rúmeníu dags. 8. júní 2006 (10337/04)[HTML]

Dómur MDE Collarile gegn Ítalíu dags. 8. júní 2006 (10644/02)[HTML]

Dómur MDE Woś gegn Póllandi dags. 8. júní 2006 (22860/02)[HTML]

Dómur MDE Ziccardi gegn Ítalíu dags. 8. júní 2006 (27394/02)[HTML]

Dómur MDE Lehtinen gegn Finnlandi (nr. 2) dags. 8. júní 2006 (41585/98)[HTML]

Dómur MDE Matteoni gegn Ítalíu dags. 8. júní 2006 (42053/02)[HTML]

Dómur MDE V.M. gegn Búlgaríu dags. 8. júní 2006 (45723/99)[HTML]

Dómur MDE Kaya gegn Austurríki dags. 8. júní 2006 (54698/00)[HTML]

Dómur MDE Hadjibakalov gegn Búlgaríu dags. 8. júní 2006 (58497/00)[HTML]

Dómur MDE Bonev gegn Búlgaríu dags. 8. júní 2006 (60018/00)[HTML]

Dómur MDE Singh o.fl. gegn Bretlandi dags. 8. júní 2006 (60148/00)[HTML]

Dómur MDE Vlasia Grigore Vasilescu gegn Rúmeníu dags. 8. júní 2006 (60868/00)[HTML]

Dómur MDE Korchuganova gegn Rússlandi dags. 8. júní 2006 (75039/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sürmeli gegn Þýskalandi dags. 8. júní 2006 (75529/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Akkilic gegn Tyrklandi dags. 8. júní 2006 (69913/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Stepenska gegn Úkraínu dags. 12. júní 2006 (24079/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Bajraktarov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 12. júní 2006 (34112/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Romero Martin gegn Spáni dags. 12. júní 2006 (32045/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kontrova gegn Slóvakíu dags. 13. júní 2006 (7510/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Erseven o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2006 (27225/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Vartanoğlu gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2006 (43922/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ahlskog og Oy Maple House Ab. gegn Finnlandi dags. 13. júní 2006 (75619/01)[HTML]

Dómur MDE Sika gegn Slóvakíu dags. 13. júní 2006 (2132/02)[HTML]

Dómur MDE Lehtonen gegn Finnlandi dags. 13. júní 2006 (11704/03)[HTML]

Dómur MDE Múčková gegn Slóvakíu dags. 13. júní 2006 (21302/02)[HTML]

Dómur MDE Bogulak gegn Póllandi dags. 13. júní 2006 (33866/96)[HTML]

Dómur MDE Magura gegn Slóvakíu dags. 13. júní 2006 (44068/02)[HTML]

Dómur MDE Ergün gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2006 (45807/99)[HTML]

Dómur MDE Istrate gegn Moldóvu dags. 13. júní 2006 (53773/00)[HTML]

Dómur MDE Çağlar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2006 (57647/00)[HTML]

Dómur MDE Kutal og Uğraş gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2006 (61648/00)[HTML]

Dómur MDE Başboğa gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2006 (64277/01)[HTML]

Dómur MDE Gažíková gegn Slóvakíu dags. 13. júní 2006 (66083/01)[HTML]

Dómur MDE Kvasnová gegn Slóvakíu dags. 13. júní 2006 (67039/01)[HTML]

Dómur MDE Ti̇ti̇z o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2006 (67144/01)[HTML]

Dómur MDE Dolgun gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2006 (67255/01)[HTML]

Dómur MDE Topakgöz gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2006 (76481/01)[HTML]

Dómur MDE Kara og Mi̇di̇lli̇ gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2006 (76498/01)[HTML]

Dómur MDE Okur gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2006 (76567/01)[HTML]

Dómur MDE Tulumbaci o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2006 (76571/01)[HTML]

Dómur MDE Fatma Bakir gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2006 (76603/01)[HTML]

Dómur MDE Kavraroğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2006 (76698/01)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Yildirim gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2006 (76719/01)[HTML]

Dómur MDE Yusuf Sari gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2006 (76797/01)[HTML]

Dómur MDE Karakaş gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2006 (76991/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Ulumaskan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2006 (9785/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Szymaniak gegn Póllandi dags. 13. júní 2006 (20325/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ünel gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2006 (35686/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Tudor (N° 1) gegn Rúmeníu dags. 15. júní 2006 (6928/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Tudor (N° 2) gegn Rúmeníu dags. 15. júní 2006 (6929/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Sialkowska gegn Póllandi dags. 15. júní 2006 (8932/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ormanni gegn Ítalíu dags. 15. júní 2006 (30278/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Wegrzyn gegn Póllandi dags. 15. júní 2006 (39251/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Šečić gegn Króatíu dags. 15. júní 2006 (40116/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Osmanoglu gegn Tyrklandi dags. 15. júní 2006 (48804/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Staroszczyk gegn Póllandi dags. 15. júní 2006 (59519/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE S.B. og D.B gegn Belgíu dags. 15. júní 2006 (63403/00)[HTML]

Dómur MDE Chevkin gegn Rússlandi dags. 15. júní 2006 (4171/03)[HTML]

Dómur MDE Pantea gegn Rúmeníu dags. 15. júní 2006 (5050/02)[HTML]

Dómur MDE Mikhaylova o.fl. gegn Úkraínu dags. 15. júní 2006 (16475/02)[HTML]

Dómur MDE Škare gegn Króatíu dags. 15. júní 2006 (17267/03)[HTML]

Dómur MDE Nedbayev gegn Úkraínu dags. 15. júní 2006 (18485/04)[HTML]

Dómur MDE Bakiyevets gegn Rússlandi dags. 15. júní 2006 (22892/03)[HTML]

Dómur MDE Lykourezos gegn Grikklandi dags. 15. júní 2006 (33554/03)[HTML]

Dómur MDE Kuksa gegn Rússlandi dags. 15. júní 2006 (35259/04)[HTML]

Dómur MDE Lacarcel Menendez gegn Spáni dags. 15. júní 2006 (41745/02)[HTML]

Dómur MDE Kostovska gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 15. júní 2006 (44353/02)[HTML]

Dómur MDE Cârstea og Grecu gegn Rúmeníu dags. 15. júní 2006 (56326/00)[HTML]

Dómur MDE Zlínsat, Spol. S R.O. gegn Búlgaríu dags. 15. júní 2006 (57785/00)[HTML]

Dómur MDE Shevanova gegn Lettlandi dags. 15. júní 2006 (58822/00)[HTML]

Dómur MDE Kornakovs gegn Lettlandi dags. 15. júní 2006 (61005/00)[HTML]

Dómur MDE Moisejevs gegn Lettlandi dags. 15. júní 2006 (64846/01)[HTML]

Dómur MDE Mario Federici gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 15. júní 2006 (67917/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Digitel D.O.O. gegn Slóveníu dags. 15. júní 2006 (70660/01)[HTML]

Dómur MDE Jurjevs gegn Lettlandi dags. 15. júní 2006 (70923/01)[HTML]

Dómur MDE Kazmina gegn Rússlandi dags. 15. júní 2006 (72374/01)[HTML]

Dómur MDE Abaluta gegn Rúmeníu dags. 15. júní 2006 (77195/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Hutten-Czapska gegn Póllandi dags. 19. júní 2006 (35014/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Cascella gegn Ítalíu dags. 20. júní 2006 (7853/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Georgian Labour Party gegn Georgíu dags. 20. júní 2006 (9103/04)[HTML]

Dómur MDE Drabek gegn Póllandi dags. 20. júní 2006 (5270/04)[HTML]

Dómur MDE Joye gegn Frakklandi dags. 20. júní 2006 (5949/02)[HTML]

Dómur MDE Pasiński gegn Póllandi dags. 20. júní 2006 (6356/04)[HTML]

Dómur MDE Zarb Adami gegn Möltu dags. 20. júní 2006 (17209/02)[HTML]

Dómur MDE Vayi̇ç gegn Tyrklandi dags. 20. júní 2006 (18078/02)[HTML]

Dómur MDE Elahi gegn Bretlandi dags. 20. júní 2006 (30034/04)[HTML]

Dómur MDE Malquarti gegn Frakklandi dags. 20. júní 2006 (39269/02)[HTML]

Dómur MDE A.S. gegn Póllandi dags. 20. júní 2006 (39510/98)[HTML]

Dómur MDE Tan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. júní 2006 (42577/98)[HTML]

Dómur MDE Havva Dudu Esen gegn Tyrklandi dags. 20. júní 2006 (45626/99)[HTML]

Dómur MDE Yaşaroğlu gegn Tyrklandi dags. 20. júní 2006 (45900/99)[HTML]

Dómur MDE Örs o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. júní 2006 (46213/99)[HTML]

Dómur MDE Babylonová gegn Slóvakíu dags. 20. júní 2006 (69146/01)[HTML]

Dómur MDE Obluk gegn Slóvakíu dags. 20. júní 2006 (69484/01)[HTML]

Dómur MDE Syndicat National Des Professionnels Des Procedures Collectives gegn Frakklandi dags. 20. júní 2006 (70387/01)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Kucuk gegn Tyrklandi dags. 20. júní 2006 (75728/01)[HTML]

Dómur MDE Teréni gegn Slóvakíu dags. 20. júní 2006 (77720/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Öz og Nas gegn Tyrklandi dags. 20. júní 2006 (31941/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Szywala gegn Póllandi dags. 20. júní 2006 (61782/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Pandjikidze og Six Autres gegn Georgíu dags. 20. júní 2006 (30323/02)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Draon gegn Frakklandi dags. 21. júní 2006 (1513/03)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Maurice gegn Frakklandi dags. 21. júní 2006 (11810/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Pietrantonio gegn Ítalíu dags. 22. júní 2006 (200/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Atagun o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2006 (29664/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2006 (39680/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Karatas gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2006 (40984/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Dagdas gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2006 (42442/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sirc gegn Slóveníu dags. 22. júní 2006 (44580/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Döker og Özteki̇n gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2006 (51398/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Cintosun gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2006 (51400/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Dikici o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2006 (51404/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Gurtekin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2006 (54879/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Yaşar gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2006 (55938/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Altintop o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2006 (56534/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Ayyildiz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2006 (57918/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kayser gegn Ítalíu dags. 22. júní 2006 (58879/00)[HTML]

Ákvörðun MDE V.D. & C.G. gegn Frakklandi dags. 22. júní 2006 (68238/01)[HTML]

Dómur MDE Ucci gegn Ítalíu dags. 22. júní 2006 (213/04)[HTML]

Dómur MDE Tamer o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2006 (235/02)[HTML]

Dómur MDE Diaz Ochoa gegn Spáni dags. 22. júní 2006 (423/03)[HTML]

Dómur MDE Mavromatis gegn Grikklandi dags. 22. júní 2006 (6225/04)[HTML]

Dómur MDE Bianchi gegn Sviss dags. 22. júní 2006 (7548/04)[HTML]

Dómur MDE Ayaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2006 (11804/02)[HTML]

Dómur MDE Gorou gegn Grikklandi (nr. 3) dags. 22. júní 2006 (21845/03)[HTML]

Dómur MDE Chebotarev gegn Rússlandi dags. 22. júní 2006 (23795/02)[HTML]

Dómur MDE D. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2006 (24245/03)[HTML]

Dómur MDE Avakova gegn Rússlandi dags. 22. júní 2006 (30395/04)[HTML]

Dómur MDE Metelitsa gegn Rússlandi dags. 22. júní 2006 (33132/02)[HTML]

Dómur MDE Kakamoukas o.fl. gegn Grikklandi dags. 22. júní 2006 (38311/02)[HTML]

Dómur MDE Uçkan gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2006 (42594/98)[HTML]

Dómur MDE Köylüoğlu gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2006 (45742/99)[HTML]

Dómur MDE Yilmaz og Barim gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2006 (47874/99)[HTML]

Dómur MDE Konuk gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2006 (49523/99)[HTML]

Dómur MDE Gökçe og Demi̇rel gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2006 (51839/99)[HTML]

Dómur MDE Kazakova gegn Búlgaríu dags. 22. júní 2006 (55061/00)[HTML]

Dómur MDE Kaftailova gegn Lettlandi dags. 22. júní 2006 (59643/00)[HTML]

Dómur MDE Guilloury gegn Frakklandi dags. 22. júní 2006 (62236/00)[HTML]

Dómur MDE Eyti̇şi̇m Ltd. Şti̇. gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2006 (69763/01)[HTML]

Dómur MDE Hüseyi̇n Karakaş gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 22. júní 2006 (69988/01)[HTML]

Dómur MDE Kirsanova gegn Rússlandi dags. 22. júní 2006 (76964/01)[HTML]

Dómur MDE Sertkaya gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2006 (77113/01)[HTML]

Dómur MDE Kömürcü gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2006 (77432/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Meloni gegn Sviss dags. 22. júní 2006 (61697/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Akyüz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2006 (18281/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Tümti̇s Sendi̇kasi o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2006 (20872/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Temürlenk o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2006 (48202/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Gül gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2006 (51393/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Nergiz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2006 (51405/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kur o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2006 (70316/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lehtjarv gegn Eistlandi dags. 26. júní 2006 (11713/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Metsaveer gegn Eistlandi dags. 26. júní 2006 (12454/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Fruensgaard gegn Danmörku dags. 26. júní 2006 (23013/02)[HTML]

Ákvörðun MDE K.U. gegn Finnlandi dags. 27. júní 2006 (2872/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Csoszanszki gegn Svíþjóð dags. 27. júní 2006 (22318/02)[HTML]

Ákvörðun MDE D. gegn Írlandi dags. 27. júní 2006 (26499/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Szabo gegn Svíþjóð dags. 27. júní 2006 (28578/03)[HTML]

Dómur MDE Nicolas gegn Frakklandi dags. 27. júní 2006 (2021/03)[HTML]

Dómur MDE Dzierżanowski gegn Póllandi dags. 27. júní 2006 (2983/02)[HTML]

Dómur MDE Mazelie gegn Frakklandi dags. 27. júní 2006 (5356/04)[HTML]

Dómur MDE Byrzykowski gegn Póllandi dags. 27. júní 2006 (11562/05)[HTML]

Dómur MDE Tabor gegn Póllandi dags. 27. júní 2006 (12825/02)[HTML]

Dómur MDE Sassi gegn Frakklandi dags. 27. júní 2006 (19617/02)[HTML]

Dómur MDE Kuvikas gegn Litháen dags. 27. júní 2006 (21837/02)[HTML]

Dómur MDE Simonavičius gegn Litháen dags. 27. júní 2006 (37415/02)[HTML]

Dómur MDE Bielec gegn Póllandi dags. 27. júní 2006 (40082/02)[HTML]

Dómur MDE Cennet Ayhan og Mehmet Sali̇h Ayhan gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2006 (41964/98)[HTML]

Dómur MDE Saygili og Seyman gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2006 (51041/99)[HTML]

Dómur MDE Bíro gegn Slóvakíu (nr. 2) dags. 27. júní 2006 (57678/00)[HTML]

Dómur MDE Yeşi̇lgöz og Firik gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2006 (58459/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Avci o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2006 (70417/01)[HTML]

Dómur MDE Gabay gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2006 (70829/01)[HTML]

Dómur MDE Deni̇z gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2006 (71355/01)[HTML]

Dómur MDE Petre gegn Rúmeníu dags. 27. júní 2006 (71649/01)[HTML]

Dómur MDE Çağirici gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2006 (74325/01)[HTML]

Dómur MDE Çeti̇nkaya gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2006 (75569/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Rusu gegn Austurríki dags. 29. júní 2006 (34082/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Standard Verlagsgesellschaft Mbh gegn Austurríki dags. 29. júní 2006 (37464/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Weber og Saravia gegn Þýskalandi dags. 29. júní 2006 (54934/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Cleja og Mihalcea gegn Rúmeníu dags. 29. júní 2006 (77217/01)[HTML]

Dómur MDE Shilov og Baykova gegn Rússlandi dags. 29. júní 2006 (703/02)[HTML]

Dómur MDE Chiumiento gegn Ítalíu dags. 29. júní 2006 (3649/02)[HTML]

Dómur MDE La Frazia gegn Ítalíu dags. 29. júní 2006 (3653/02)[HTML]

Dómur MDE Toganel og Gradinaru gegn Rúmeníu dags. 29. júní 2006 (5691/03)[HTML]

Dómur MDE Vasilyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. júní 2006 (8011/02)[HTML]

Dómur MDE Viola gegn Ítalíu dags. 29. júní 2006 (8316/02)[HTML]

Dómur MDE Panteleyenko gegn Úkraínu dags. 29. júní 2006 (11901/02)[HTML]

Dómur MDE Jujescu gegn Rúmeníu dags. 29. júní 2006 (12728/03)[HTML]

Dómur MDE Scorzolini gegn Ítalíu dags. 29. júní 2006 (15483/02)[HTML]

Dómur MDE Murashova gegn Úkraínu dags. 29. júní 2006 (16003/03)[HTML]

Dómur MDE Calicchio og Urriolabeitia gegn Ítalíu dags. 29. júní 2006 (17175/02)[HTML]

Dómur MDE Arsenić gegn Slóveníu dags. 29. júní 2006 (22174/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Božić gegn Króatíu dags. 29. júní 2006 (22457/02)[HTML]

Dómur MDE Zeman gegn Austurríki dags. 29. júní 2006 (23960/02)[HTML]

Dómur MDE Prevalnik gegn Slóveníu dags. 29. júní 2006 (25046/02)[HTML]

Dómur MDE Nold gegn Þýskalandi dags. 29. júní 2006 (27250/02)[HTML]

Dómur MDE Vertucci gegn Ítalíu dags. 29. júní 2006 (29871/02)[HTML]

Dómur MDE Zhmak gegn Úkraínu dags. 29. júní 2006 (36852/03)[HTML]

Dómur MDE Počuča gegn Króatíu dags. 29. júní 2006 (38550/02)[HTML]

Dómur MDE Husejinovič gegn Slóveníu dags. 29. júní 2006 (41513/02)[HTML]

Dómur MDE Stevančevič gegn Slóveníu dags. 29. júní 2006 (41514/02)[HTML]

Dómur MDE Mulej gegn Slóveníu dags. 29. júní 2006 (42252/02)[HTML]

Dómur MDE Lampret gegn Slóveníu dags. 29. júní 2006 (42260/02)[HTML]

Dómur MDE Rakanovič gegn Slóveníu dags. 29. júní 2006 (42306/02)[HTML]

Dómur MDE Vukovič gegn Slóveníu dags. 29. júní 2006 (43365/02)[HTML]

Dómur MDE Brunnthaler gegn Austurríki dags. 29. júní 2006 (45289/99)[HTML]

Dómur MDE Šilc gegn Slóveníu dags. 29. júní 2006 (45936/99)[HTML]

Dómur MDE Plantarič gegn Slóveníu dags. 29. júní 2006 (54503/00)[HTML]

Dómur MDE Volosyuk gegn Úkraínu dags. 29. júní 2006 (60712/00)[HTML]

Dómur MDE Krajnc gegn Slóveníu dags. 29. júní 2006 (75616/01)[HTML]

Dómur MDE Cokan gegn Slóveníu dags. 29. júní 2006 (76525/01)[HTML]

Dómur MDE Öllinger gegn Austurríki dags. 29. júní 2006 (76900/01)[HTML]

Dómur MDE Olshannikova gegn Rússlandi dags. 29. júní 2006 (77089/01)[HTML]

Dómur MDE Caracas gegn Rúmeníu dags. 29. júní 2006 (78037/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Treska gegn Albaníu og Ítalíu dags. 29. júní 2006 (26937/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Noel Baker o.fl. gegn Grikklandi dags. 29. júní 2006 (32155/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Kordian gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2006 (6575/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Spółka Z O.O. Waza og Spółka Z O.O. Filmset gegn Póllandi dags. 4. júlí 2006 (11602/02)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2006 (12068/03)[HTML]

Dómur MDE Yayabaşi gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2006 (12083/03)[HTML]

Dómur MDE Kamile Uyanik gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2006 (12087/03)[HTML]

Dómur MDE Erkan gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2006 (12091/03)[HTML]

Dómur MDE Zarb gegn Möltu dags. 4. júlí 2006 (16631/04)[HTML]

Dómur MDE Rylski gegn Póllandi dags. 4. júlí 2006 (24706/02)[HTML]

Dómur MDE Uyanik gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2006 (49514/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Ramirez Sanchez gegn Frakklandi dags. 4. júlí 2006 (59450/00)[HTML]

Dómur MDE Kutlu gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2006 (65914/01)[HTML]

Dómur MDE Blagovestnyy gegn Rússlandi dags. 4. júlí 2006 (72558/01)[HTML]

Dómur MDE Karaman og Beyazit gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2006 (73739/01)[HTML]

Dómur MDE Dzyruk gegn Póllandi dags. 4. júlí 2006 (77832/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Szczerbowski gegn Póllandi dags. 4. júlí 2006 (31225/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Danyadi gegn Ungverjalandi dags. 6. júlí 2006 (10656/03)[HTML]

Ákvörðun MDE I.P. gegn Frakklandi dags. 6. júlí 2006 (12025/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Priya gegn Danmörku dags. 6. júlí 2006 (13594/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Sergey Smirnov gegn Rússlandi dags. 6. júlí 2006 (14085/04)[HTML]

Ákvörðun MDE L. gegn Litháen dags. 6. júlí 2006 (27527/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Da Luz Domingues Ferreira gegn Belgíu dags. 6. júlí 2006 (50049/99)[HTML]

Dómur MDE Ciaramella gegn Ítalíu dags. 6. júlí 2006 (6597/03)[HTML]

Dómur MDE Salah gegn Hollandi dags. 6. júlí 2006 (8196/02)[HTML]

Dómur MDE Andoniadis gegn Grikklandi dags. 6. júlí 2006 (10803/04)[HTML]

Dómur MDE Baybaşin gegn Hollandi dags. 6. júlí 2006 (13600/02)[HTML]

Dómur MDE Sylla gegn Hollandi dags. 6. júlí 2006 (14683/03)[HTML]

Dómur MDE Grossi o.fl. gegn Ítalíu dags. 6. júlí 2006 (18791/03)[HTML]

Dómur MDE Papa gegn Grikklandi dags. 6. júlí 2006 (21091/04)[HTML]

Dómur MDE Campello gegn Ítalíu dags. 6. júlí 2006 (21757/02)[HTML]

Dómur MDE Beka-Koulocheri gegn Grikklandi dags. 6. júlí 2006 (38878/03)[HTML]

Dómur MDE Rizova gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 6. júlí 2006 (41228/02)[HTML]

Dómur MDE Sehur gegn Slóveníu dags. 6. júlí 2006 (42246/02)[HTML]

Dómur MDE Kavak gegn Tyrklandi dags. 6. júlí 2006 (53489/99)[HTML]

Dómur MDE Zhigalev gegn Rússlandi dags. 6. júlí 2006 (54891/00)[HTML]

Dómur MDE Telecki gegn Póllandi dags. 6. júlí 2006 (56552/00)[HTML]

Dómur MDE Erbakan gegn Tyrklandi dags. 6. júlí 2006 (59405/00)[HTML]

Dómur MDE Kekli̇k gegn Tyrklandi dags. 6. júlí 2006 (60574/00)[HTML]

Dómur MDE Rosca gegn Rúmeníu dags. 6. júlí 2006 (75129/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kampanellis gegn Grikklandi dags. 6. júlí 2006 (9029/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Schweizer gegn Sviss dags. 10. júlí 2006 (61702/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Sdružení Jihočeské Matky gegn Tékklandi dags. 10. júlí 2006 (19101/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Folkman o.fl. gegn Tékklandi dags. 10. júlí 2006 (23673/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Savoia og Bounegru gegn Ítalíu dags. 11. júlí 2006 (8407/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Pastorino o.fl. gegn Ítalíu dags. 11. júlí 2006 (17640/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Walter gegn Ítalíu dags. 11. júlí 2006 (18059/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Bogunovic gegn Króatíu dags. 11. júlí 2006 (18221/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Burke gegn Bretlandi dags. 11. júlí 2006 (19807/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Raway og Wera gegn Belgíu dags. 11. júlí 2006 (25864/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Gavella gegn Króatíu dags. 11. júlí 2006 (33244/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Bozgan gegn Rúmeníu dags. 11. júlí 2006 (35097/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Association Religieuse « Temoins De Jehovah - Roumanie » (Organizatia Religioasa « Martorii Lui Iehova-România ») o.fl. gegn Rúmeníu dags. 11. júlí 2006 (63108/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yazici gegn Tyrklandi dags. 11. júlí 2006 (73033/01)[HTML]

Dómur MDE Harkmann gegn Eistlandi dags. 11. júlí 2006 (2192/03)[HTML]

Dómur MDE Saadi gegn Bretlandi dags. 11. júlí 2006 (13229/03)[HTML]

Dómur MDE Töre gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 11. júlí 2006 (13244/02)[HTML]

Dómur MDE Campisi gegn Ítalíu dags. 11. júlí 2006 (24358/02)[HTML]

Dómur MDE Riviere gegn Frakklandi dags. 11. júlí 2006 (33834/03)[HTML]

Dómur MDE Gurov gegn Moldóvu dags. 11. júlí 2006 (36455/02)[HTML]

Dómur MDE Boicenco gegn Moldóvu dags. 11. júlí 2006 (41088/05)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Jalloh gegn Þýskalandi dags. 11. júlí 2006 (54810/00)[HTML]

Dómur MDE Bastone gegn Ítalíu dags. 11. júlí 2006 (59638/00)[HTML]

Dómur MDE Maselli gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 11. júlí 2006 (61211/00)[HTML]

Dómur MDE La Rosa og Alba gegn Ítalíu (nr. 5) dags. 11. júlí 2006 (63239/00)[HTML]

Dómur MDE Sarl Du Parc D'Activites De Blotzheim gegn Frakklandi dags. 11. júlí 2006 (72377/01)[HTML]

Dómur MDE Aliuta gegn Rúmeníu dags. 11. júlí 2006 (73502/01)[HTML]

Dómur MDE Zupanc gegn Slóveníu dags. 13. júlí 2006 (1411/02)[HTML]

Dómur MDE Berisa gegn Slóveníu dags. 13. júlí 2006 (1459/02)[HTML]

Dómur MDE Allushi gegn Grikklandi dags. 13. júlí 2006 (3525/04)[HTML]

Dómur MDE Vincenzo Taiani gegn Ítalíu dags. 13. júlí 2006 (3638/02)[HTML]

Dómur MDE Radojcic gegn Slóveníu dags. 13. júlí 2006 (4562/02)[HTML]

Dómur MDE Dubinskaya gegn Rússlandi dags. 13. júlí 2006 (4856/03)[HTML]

Dómur MDE Falnoga gegn Slóveníu dags. 13. júlí 2006 (5110/02)[HTML]

Dómur MDE Boskic gegn Slóveníu dags. 13. júlí 2006 (5158/02)[HTML]

Dómur MDE Podjaversek gegn Slóveníu dags. 13. júlí 2006 (5176/02)[HTML]

Dómur MDE Lusnickic gegn Slóveníu dags. 13. júlí 2006 (5186/02)[HTML]

Dómur MDE Kuzmin gegn Slóveníu dags. 13. júlí 2006 (8756/02)[HTML]

Dómur MDE Doğan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. júlí 2006 (8803/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sc Magna Holding Srl gegn Rúmeníu dags. 13. júlí 2006 (10055/03)[HTML]

Dómur MDE Vasylyev gegn Úkraínu dags. 13. júlí 2006 (10232/02)[HTML]

Dómur MDE Svetlin gegn Slóveníu dags. 13. júlí 2006 (10299/02)[HTML]

Dómur MDE Zaffuto o.fl. gegn Ítalíu dags. 13. júlí 2006 (12894/04)[HTML]

Dómur MDE Lo Bue o.fl. gegn Ítalíu dags. 13. júlí 2006 (12912/04)[HTML]

Dómur MDE Guzej gegn Slóveníu dags. 13. júlí 2006 (14619/02)[HTML]

Dómur MDE Zacharakis gegn Grikklandi dags. 13. júlí 2006 (17305/02)[HTML]

Dómur MDE Ressegatti gegn Sviss dags. 13. júlí 2006 (17671/02)[HTML]

Dómur MDE Radakovic gegn Slóveníu dags. 13. júlí 2006 (20290/02)[HTML]

Dómur MDE Kovalenko gegn Rússlandi dags. 13. júlí 2006 (21410/04)[HTML]

Dómur MDE Shiryayeva gegn Rússlandi dags. 13. júlí 2006 (21417/04)[HTML]

Dómur MDE Grigoryeva gegn Rússlandi dags. 13. júlí 2006 (21419/04)[HTML]

Dómur MDE Terekhova gegn Rússlandi dags. 13. júlí 2006 (21425/04)[HTML]

Dómur MDE Vasilyeva gegn Rússlandi dags. 13. júlí 2006 (21430/04)[HTML]

Dómur MDE Matrena Polupanova gegn Rússlandi dags. 13. júlí 2006 (21447/04)[HTML]

Dómur MDE Siliny gegn Úkraínu dags. 13. júlí 2006 (23926/02)[HTML]

Dómur MDE Popov gegn Rússlandi dags. 13. júlí 2006 (26853/04)[HTML]

Dómur MDE Grenko gegn Slóveníu dags. 13. júlí 2006 (29891/02)[HTML]

Dómur MDE Kortessi gegn Grikklandi dags. 13. júlí 2006 (31259/04)[HTML]

Dómur MDE Nikas og Nika gegn Grikklandi dags. 13. júlí 2006 (31273/04)[HTML]

Dómur MDE Lazaridi gegn Grikklandi dags. 13. júlí 2006 (31282/04)[HTML]

Dómur MDE Housing Association Of War Disabled og Victims Of War Of Attica o.fl. gegn Grikklandi dags. 13. júlí 2006 (35859/02)[HTML]

Dómur MDE Galatalis gegn Grikklandi dags. 13. júlí 2006 (36251/03)[HTML]

Dómur MDE Lafargue gegn Rúmeníu dags. 13. júlí 2006 (37284/02)[HTML]

Dómur MDE S.S. og M.Y. gegn Tyrklandi dags. 13. júlí 2006 (37951/97)[HTML]

Dómur MDE Stork gegn Þýskalandi dags. 13. júlí 2006 (38033/02)[HTML]

Dómur MDE Okatan gegn Tyrklandi dags. 13. júlí 2006 (40996/98)[HTML]

Dómur MDE Fuchser gegn Sviss dags. 13. júlí 2006 (55894/00)[HTML]

Dómur MDE İmrek gegn Tyrklandi dags. 13. júlí 2006 (57175/00)[HTML]

Dómur MDE Jäggi gegn Sviss dags. 13. júlí 2006 (58757/00)[HTML]

Dómur MDE Nichifor gegn Rúmeníu (nr. 1) dags. 13. júlí 2006 (62276/00)[HTML]

Dómur MDE Shamina gegn Rússlandi dags. 13. júlí 2006 (70501/01)[HTML]

Dómur MDE Bahçeyaka gegn Tyrklandi dags. 13. júlí 2006 (74463/01)[HTML]

Dómur MDE Obrovnik gegn Slóveníu dags. 13. júlí 2006 (76438/01)[HTML]

Dómur MDE Farange S.A. gegn Frakklandi dags. 13. júlí 2006 (77575/01)[HTML]

Dómur MDE Kristan gegn Slóveníu dags. 13. júlí 2006 (77778/01)[HTML]

Dómur MDE Blagojevic gegn Slóveníu dags. 13. júlí 2006 (77809/01)[HTML]

Dómur MDE Baltaci gegn Tyrklandi dags. 18. júlí 2006 (495/02)[HTML]

Dómur MDE Balsan gegn Tékklandi dags. 18. júlí 2006 (1993/02)[HTML]

Dómur MDE Jakumas gegn Litháen dags. 18. júlí 2006 (6924/02)[HTML]

Dómur MDE Reslová gegn Tékklandi dags. 18. júlí 2006 (7550/04)[HTML]

Dómur MDE Ratajczyk gegn Póllandi dags. 18. júlí 2006 (11215/02)[HTML]

Dómur MDE Tamar gegn Tyrklandi dags. 18. júlí 2006 (15614/02)[HTML]

Dómur MDE Bíró gegn Ungverjalandi dags. 18. júlí 2006 (15652/04)[HTML]

Dómur MDE Kozik gegn Póllandi dags. 18. júlí 2006 (25501/02)[HTML]

Dómur MDE Fiala gegn Tékklandi dags. 18. júlí 2006 (26141/03)[HTML]

Dómur MDE Pedovič gegn Tékklandi dags. 18. júlí 2006 (27145/03)[HTML]

Dómur MDE Keegan gegn Bretlandi dags. 18. júlí 2006 (28867/03)[HTML]

Dómur MDE Cosson gegn Frakklandi dags. 18. júlí 2006 (38498/03)[HTML]

Dómur MDE Jaczkó gegn Ungverjalandi dags. 18. júlí 2006 (40109/03)[HTML]

Dómur MDE Zich o.fl. gegn Tékklandi dags. 18. júlí 2006 (48548/99)[HTML]

Dómur MDE Swedish Transport Workers Union gegn Svíþjóð dags. 18. júlí 2006 (53507/99)[HTML]

Dómur MDE Efimenko gegn Úkraínu dags. 18. júlí 2006 (55870/00)[HTML]

Dómur MDE Pronina gegn Úkraínu dags. 18. júlí 2006 (63566/00)[HTML]

Dómur MDE Simonova gegn Tékklandi dags. 18. júlí 2006 (73516/01)[HTML]

Dómur MDE Štefanec gegn Tékklandi dags. 18. júlí 2006 (75615/01)[HTML]

Dómur MDE Hostein gegn Frakklandi dags. 18. júlí 2006 (76450/01)[HTML]

Dómur MDE Koudelka gegn Tékklandi dags. 20. júlí 2006 (1633/05)[HTML]

Dómur MDE Taiani gegn Ítalíu dags. 20. júlí 2006 (3641/02)[HTML]

Dómur MDE Pietro o.fl. gegn Rúmeníu dags. 20. júlí 2006 (8402/03)[HTML]

Dómur MDE Bartos gegn Rúmeníu dags. 20. júlí 2006 (12050/02)[HTML]

Dómur MDE Radu gegn Rúmeníu dags. 20. júlí 2006 (13309/03)[HTML]

Dómur MDE Sokurenko og Strygun gegn Úkraínu dags. 20. júlí 2006 (29458/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vajagić gegn Króatíu dags. 20. júlí 2006 (30431/03)[HTML]

Dómur MDE Theodorakis og Theodorakis - Tourisme og Hotels S.A. gegn Grikklandi dags. 20. júlí 2006 (71511/01)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Sai̇t Kaya gegn Tyrklandi dags. 25. júlí 2006 (17747/03)[HTML]

Dómur MDE Ahmet Kiliç gegn Tyrklandi dags. 25. júlí 2006 (38473/02)[HTML]

Dómur MDE Çapan gegn Tyrklandi dags. 25. júlí 2006 (71978/01)[HTML]

Dómur MDE Hali̇s Doğan gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 25. júlí 2006 (71984/01)[HTML]

Dómur MDE Adelfoi Io. Verri A.E. Choirotrofiki Epicheirisi gegn Grikklandi dags. 27. júlí 2006 (2544/04)[HTML]

Dómur MDE Von Hoffen gegn Liechtenstein dags. 27. júlí 2006 (5010/04)[HTML]

Dómur MDE Iosub Caras gegn Rúmeníu dags. 27. júlí 2006 (7198/04)[HTML]

Dómur MDE Coorplan-Jenni Gmbh og Hascic gegn Austurríki dags. 27. júlí 2006 (10523/02)[HTML]

Dómur MDE Varelas gegn Frakklandi dags. 27. júlí 2006 (16616/02)[HTML]

Dómur MDE Klement gegn Ungverjalandi dags. 27. júlí 2006 (31701/02)[HTML]

Dómur MDE Kaja gegn Grikklandi dags. 27. júlí 2006 (32927/03)[HTML]

Dómur MDE Efstathiou o.fl. gegn Grikklandi dags. 27. júlí 2006 (36998/02)[HTML]

Dómur MDE Rabinovici gegn Rúmeníu dags. 27. júlí 2006 (38467/03)[HTML]

Dómur MDE Ihsan Bilgin gegn Tyrklandi dags. 27. júlí 2006 (40073/98)[HTML]

Dómur MDE Belyatskaya gegn Rússlandi dags. 27. júlí 2006 (40250/02)[HTML]

Dómur MDE Kanayev gegn Rússlandi dags. 27. júlí 2006 (43726/02)[HTML]

Dómur MDE Fadin gegn Rússlandi dags. 27. júlí 2006 (58079/00)[HTML]

Dómur MDE Jurisic og Collegium Mehrerau gegn Austurríki dags. 27. júlí 2006 (62539/00)[HTML]

Dómur MDE Guzel gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 27. júlí 2006 (65849/01)[HTML]

Dómur MDE Bazorkina gegn Rússlandi dags. 27. júlí 2006 (69481/01)[HTML]

Dómur MDE Gubler gegn Frakklandi dags. 27. júlí 2006 (69742/01)[HTML]

Dómur MDE Gök o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. júlí 2006 (71867/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Davtyan gegn Georgíu dags. 27. júlí 2006 (73241/01)[HTML]

Dómur MDE Nedzela gegn Frakklandi dags. 27. júlí 2006 (73695/01)[HTML]

Dómur MDE Zervudacki gegn Frakklandi dags. 27. júlí 2006 (73947/01)[HTML]

Dómur MDE Mamič gegn Slóveníu (nr. 2) dags. 27. júlí 2006 (75778/01)[HTML]

Dómur MDE Ced Viandes og Other gegn Frakklandi dags. 27. júlí 2006 (77240/01)[HTML]

Dómur MDE Ferhat Berk gegn Tyrklandi dags. 27. júlí 2006 (77366/01)[HTML]

Dómur MDE Schützenhofer gegn Slóveníu dags. 3. ágúst 2006 (1419/02)[HTML]

Dómur MDE Capozzi gegn Ítalíu dags. 3. ágúst 2006 (3528/03)[HTML]

Dómur MDE Imširovič gegn Slóveníu dags. 3. ágúst 2006 (16484/02)[HTML]

Dómur MDE Stingaciu og Tudor gegn Rúmeníu dags. 3. ágúst 2006 (21351/03)[HTML]

Dómur MDE Prljanović gegn Slóveníu dags. 3. ágúst 2006 (22172/02)[HTML]

Dómur MDE Vidic gegn Slóveníu dags. 3. ágúst 2006 (54836/00)[HTML]

Dómur MDE Janes Carratu gegn Ítalíu dags. 3. ágúst 2006 (68585/01)[HTML]

Dómur MDE Cegłowski gegn Póllandi dags. 8. ágúst 2006 (3489/03)[HTML]

Dómur MDE Cabała gegn Póllandi dags. 8. ágúst 2006 (23042/02)[HTML]

Dómur MDE H.M. gegn Tyrklandi dags. 8. ágúst 2006 (34494/97)[HTML]

Dómur MDE Ermicev gegn Moldóvu dags. 8. ágúst 2006 (42288/02)[HTML]

Dómur MDE Eskelinen o.fl. gegn Finnlandi dags. 8. ágúst 2006 (43803/98)[HTML]

Dómur MDE D.A. og B.Y. gegn Tyrklandi dags. 8. ágúst 2006 (45736/99)[HTML]

Dómur MDE Mahmut Yilmaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. ágúst 2006 (47278/99)[HTML]

Dómur MDE Huseyi̇n Esen gegn Tyrklandi dags. 8. ágúst 2006 (49048/99)[HTML]

Dómur MDE Stornaiuolo gegn Ítalíu dags. 8. ágúst 2006 (52980/99)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Türkoğlu gegn Tyrklandi dags. 8. ágúst 2006 (58922/00)[HTML]

Dómur MDE Sitarski gegn Póllandi dags. 8. ágúst 2006 (71068/01)[HTML]

Dómur MDE Dağ gegn Tyrklandi dags. 8. ágúst 2006 (74939/01)[HTML]

Dómur MDE Grisha gegn Úkraínu dags. 10. ágúst 2006 (1535/03)[HTML]

Dómur MDE Aistov gegn Úkraínu dags. 10. ágúst 2006 (1743/04)[HTML]

Dómur MDE Kukharchuk gegn Úkraínu dags. 10. ágúst 2006 (10437/02)[HTML]

Dómur MDE Kretinin gegn Úkraínu dags. 10. ágúst 2006 (10515/03)[HTML]

Dómur MDE Karpenko gegn Úkraínu dags. 10. ágúst 2006 (10559/03)[HTML]

Dómur MDE Kirilo gegn Úkraínu dags. 10. ágúst 2006 (19037/03)[HTML]

Dómur MDE Vandaele og Van Acker gegn Belgíu dags. 10. ágúst 2006 (19443/02)[HTML]

Dómur MDE Yavorskaya gegn Úkraínu dags. 10. ágúst 2006 (20745/02)[HTML]

Dómur MDE Lyashko gegn Úkraínu dags. 10. ágúst 2006 (21040/02)[HTML]

Dómur MDE Chernysheva gegn Úkraínu dags. 10. ágúst 2006 (22591/04)[HTML]

Dómur MDE Gubenko gegn Úkraínu dags. 10. ágúst 2006 (22924/02)[HTML]

Dómur MDE Olaechea Cahuas gegn Spáni dags. 10. ágúst 2006 (24668/03)[HTML]

Dómur MDE Memetali̇ [1] Gündüz gegn Tyrklandi dags. 10. ágúst 2006 (27633/02)[HTML]

Dómur MDE Mizina gegn Úkraínu dags. 10. ágúst 2006 (28181/04)[HTML]

Dómur MDE Gerogiannakis gegn Grikklandi dags. 10. ágúst 2006 (30173/03)[HTML]

Dómur MDE Yanakiev gegn Búlgaríu dags. 10. ágúst 2006 (40476/98)[HTML]

Dómur MDE Andrusenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 10. ágúst 2006 (41073/02)[HTML]

Dómur MDE Padalov gegn Búlgaríu dags. 10. ágúst 2006 (54784/00)[HTML]

Dómur MDE Dobrev gegn Búlgaríu dags. 10. ágúst 2006 (55389/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Toshev gegn Búlgaríu dags. 10. ágúst 2006 (56308/00)[HTML]

Dómur MDE Babichkin gegn Búlgaríu dags. 10. ágúst 2006 (56793/00)[HTML]

Dómur MDE Yordanov gegn Búlgaríu dags. 10. ágúst 2006 (56856/00)[HTML]

Dómur MDE Nalbant gegn Tyrklandi dags. 10. ágúst 2006 (61914/00)[HTML]

Dómur MDE Acun og Yumak gegn Tyrklandi dags. 10. ágúst 2006 (67112/01)[HTML]

Dómur MDE Kir o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. ágúst 2006 (67145/01)[HTML]

Dómur MDE Eri̇n gegn Tyrklandi dags. 10. ágúst 2006 (71342/01)[HTML]

Dómur MDE Schwarzenberger gegn Þýskalandi dags. 10. ágúst 2006 (75737/01)[HTML]

Dómur MDE Majchrzak gegn Póllandi dags. 22. ágúst 2006 (1524/02)[HTML]

Dómur MDE Beshiri o.fl. gegn Albaníu dags. 22. ágúst 2006 (7352/03)[HTML]

Dómur MDE Pearson gegn Bretlandi dags. 22. ágúst 2006 (8374/03)[HTML]

Dómur MDE Nowak og Zajączkowski gegn Póllandi dags. 22. ágúst 2006 (12174/02)[HTML]

Dómur MDE Chyb gegn Póllandi dags. 22. ágúst 2006 (20838/02)[HTML]

Dómur MDE Walker gegn Bretlandi dags. 22. ágúst 2006 (37212/02)[HTML]

Dómur MDE Barrow gegn Bretlandi dags. 22. ágúst 2006 (42735/02)[HTML]

Dómur MDE Rišková gegn Slóvakíu dags. 22. ágúst 2006 (58174/00)[HTML]

Dómur MDE Nierojewska gegn Póllandi dags. 22. ágúst 2006 (77835/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Wroblewski gegn Póllandi dags. 29. ágúst 2006 (9359/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Ducret gegn Frakklandi dags. 29. ágúst 2006 (40191/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ovlisen gegn Danmörku dags. 30. ágúst 2006 (16469/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kamenivska gegn Úkraínu dags. 30. ágúst 2006 (18941/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Brosted gegn Danmörku dags. 30. ágúst 2006 (21846/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrov gegn Búlgaríu dags. 30. ágúst 2006 (57883/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Bakhitov gegn Rússlandi dags. 31. ágúst 2006 (4026/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Abramyan gegn Rússlandi dags. 31. ágúst 2006 (10709/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Potapov gegn Rússlandi dags. 31. ágúst 2006 (14934/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Evcimen gegn Tyrklandi dags. 31. ágúst 2006 (21865/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Phinikaridou gegn Kýpur dags. 31. ágúst 2006 (23890/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ismailova gegn Rússlandi dags. 31. ágúst 2006 (37614/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Mehmeti gegn Sviss dags. 31. ágúst 2006 (7143/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Landolt gegn Sviss dags. 31. ágúst 2006 (17263/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Vikulov o.fl. gegn Lettlandi dags. 31. ágúst 2006 (16870/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Ziegner-Koppaney gegn Þýskalandi dags. 4. september 2006 (33994/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Takeva gegn Búlgaríu dags. 4. september 2006 (56023/00)[HTML]

Ákvörðun MDE J.M.M. gegn Spáni dags. 4. september 2006 (942/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Ozturk gegn Frakklandi dags. 5. september 2006 (3281/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciesielczyk gegn Póllandi dags. 5. september 2006 (12575/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Angelov gegn Finnlandi dags. 5. september 2006 (26832/02)[HTML]

Dómur MDE Greenhalgh gegn Bretlandi dags. 5. september 2006 (61956/00)[HTML]

Dómur MDE Hyde gegn Bretlandi dags. 5. september 2006 (63287/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Tosun gegn Tyrklandi dags. 5. september 2006 (929/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Pasaoglu gegn Tyrklandi dags. 5. september 2006 (8932/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Ozmen gegn Tyrklandi dags. 5. september 2006 (42969/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Facchiano o.fl. gegn Ítalíu dags. 7. september 2006 (699/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Medov gegn Rússlandi dags. 7. september 2006 (1573/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Silin gegn Rússlandi dags. 7. september 2006 (3947/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Bykov gegn Rússlandi dags. 7. september 2006 (4378/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Loncke gegn Belgíu dags. 7. september 2006 (20656/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Grifhorst gegn Frakklandi dags. 7. september 2006 (28336/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Biszta gegn Póllandi dags. 12. september 2006 (4922/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sjolin gegn Svíþjóð dags. 12. september 2006 (38406/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Johansson gegn Svíþjóð dags. 12. september 2006 (38410/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Thulin gegn Svíþjóð dags. 12. september 2006 (38436/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Andersson gegn Svíþjóð dags. 12. september 2006 (38439/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Johansson gegn Svíþjóð dags. 12. september 2006 (38442/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Josefsson gegn Svíþjóð dags. 12. september 2006 (38444/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Soderberg gegn Svíþjóð dags. 12. september 2006 (38446/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Danielsson gegn Svíþjóð dags. 12. september 2006 (38458/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Granstrand gegn Svíþjóð dags. 12. september 2006 (38464/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Josefsson gegn Svíþjóð dags. 12. september 2006 (38477/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Jenisova gegn Slóvakíu dags. 12. september 2006 (58764/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Degerli o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. september 2006 (18242/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Smereczanski gegn Póllandi dags. 12. september 2006 (71067/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Booker gegn Ítalíu dags. 14. september 2006 (12648/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Kholodovy gegn Rússlandi dags. 14. september 2006 (30651/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Sirotin gegn Rússlandi dags. 14. september 2006 (38712/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Chertkov gegn Úkraínu dags. 18. september 2006 (1749/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Aybabin gegn Úkraínu dags. 18. september 2006 (23194/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sulejmanov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 18. september 2006 (69875/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Saoudi gegn Spáni dags. 18. september 2006 (22871/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Korzeb gegn Póllandi dags. 19. september 2006 (39586/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Mckay-Kopecka gegn Póllandi dags. 19. september 2006 (45320/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Zafer gegn Slóvakíu dags. 19. september 2006 (60228/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Berecova gegn Slóvakíu dags. 19. september 2006 (74400/01)[HTML]

Dómur MDE Vuillemin gegn Frakklandi dags. 19. september 2006 (3211/05)[HTML]

Dómur MDE Maupas o.fl. gegn Frakklandi dags. 19. september 2006 (13844/02)[HTML]

Dómur MDE Matijašević gegn Serbíu dags. 19. september 2006 (23037/04)[HTML]

Dómur MDE Hali̇t Di̇nç o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. september 2006 (32597/96)[HTML]

Dómur MDE White gegn Svíþjóð dags. 19. september 2006 (42435/02)[HTML]

Dómur MDE Sultan Karabulut gegn Tyrklandi dags. 19. september 2006 (45784/99)[HTML]

Dómur MDE Süleyman Erdem gegn Tyrklandi dags. 19. september 2006 (49574/99)[HTML]

Dómur MDE Kabasakal og Atar gegn Tyrklandi dags. 19. september 2006 (70084/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Çeti̇n Ağdaş gegn Tyrklandi dags. 19. september 2006 (77331/01)[HTML]

Dómur MDE Lubina gegn Slóvakíu dags. 19. september 2006 (77688/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Apaydin gegn Tyrklandi dags. 19. september 2006 (502/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Goktas gegn Tyrklandi dags. 19. september 2006 (9323/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Araç gegn Tyrklandi dags. 19. september 2006 (9907/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ozgur Radyo-Ses Radyo Televizyon Yayin Yapim Ve Tanitim A.S. gegn Tyrklandi dags. 19. september 2006 (11369/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Deniz gegn Tyrklandi dags. 19. september 2006 (19646/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Ozbank gegn Tyrklandi dags. 19. september 2006 (21403/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiliç gegn Tyrklandi dags. 19. september 2006 (25949/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Korkut gegn Tyrklandi dags. 19. september 2006 (25976/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Frisullo gegn Tyrklandi dags. 19. september 2006 (56039/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Riad o.fl. og Idiab o.fl. gegn Belgíu dags. 21. september 2006 (29787/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gacesa gegn Króatíu dags. 21. september 2006 (43389/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Mezhidov gegn Rússlandi dags. 21. september 2006 (67326/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Aziyev og Aziyeva gegn Rússlandi dags. 21. september 2006 (77626/01)[HTML]

Dómur MDE Uglanova gegn Rússlandi dags. 21. september 2006 (3852/02)[HTML]

Dómur MDE Geco, A.S. gegn Tékklandi dags. 21. september 2006 (4401/03)[HTML]

Dómur MDE Grabchuk gegn Úkraínu dags. 21. september 2006 (8599/02)[HTML]

Dómur MDE İhsan og Satun Önel gegn Tyrklandi dags. 21. september 2006 (9292/02)[HTML]

Dómur MDE Gasser gegn Ítalíu dags. 21. september 2006 (10481/02)[HTML]

Dómur MDE Moser gegn Austurríki dags. 21. september 2006 (12643/02)[HTML]

Dómur MDE Pandy gegn Belgíu dags. 21. september 2006 (13583/02)[HTML]

Dómur MDE Croci o.fl. gegn Ítalíu dags. 21. september 2006 (14828/02)[HTML]

Dómur MDE Borshchevskiy gegn Rússlandi dags. 21. september 2006 (14853/03)[HTML]

Dómur MDE Dedda og Fragassi gegn Ítalíu dags. 21. september 2006 (19403/03)[HTML]

Dómur MDE Dalidis gegn Grikklandi dags. 21. september 2006 (26763/04)[HTML]

Dómur MDE Söylemez gegn Tyrklandi dags. 21. september 2006 (46661/99)[HTML]

Dómur MDE Mc Hugo gegn Sviss dags. 21. september 2006 (55705/00)[HTML]

Dómur MDE Eroğlu gegn Tyrklandi dags. 21. september 2006 (59769/00)[HTML]

Dómur MDE Maszni gegn Rúmeníu dags. 21. september 2006 (59892/00)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Güneş gegn Tyrklandi dags. 21. september 2006 (61908/00)[HTML]

Dómur MDE Arac gegn Tyrklandi dags. 21. september 2006 (69037/01)[HTML]

Dómur MDE Monnat gegn Sviss dags. 21. september 2006 (73604/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Yeloyev gegn Úkraínu dags. 25. september 2006 (17283/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Chervonenko gegn Rússlandi dags. 25. september 2006 (54882/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Demel gegn Tékklandi dags. 25. september 2006 (4449/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Coban gegn Spáni dags. 25. september 2006 (17060/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Agbovi gegn Þýskalandi dags. 25. september 2006 (71759/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Eerikainen o.fl. gegn Finnlandi dags. 26. september 2006 (3514/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Aba gegn Tyrklandi dags. 26. september 2006 (7638/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Manole o.fl. gegn Moldóvu dags. 26. september 2006 (13936/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Brukarz gegn Frakklandi dags. 26. september 2006 (16585/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Rey o.fl. gegn Svíþjóð dags. 26. september 2006 (17350/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Guz gegn Póllandi dags. 26. september 2006 (29293/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kvasnica gegn Slóvakíu dags. 26. september 2006 (72094/01)[HTML]

Dómur MDE Wainwright gegn Bretlandi dags. 26. september 2006 (12350/04)[HTML]

Dómur MDE Labergere gegn Frakklandi dags. 26. september 2006 (16846/02)[HTML]

Dómur MDE Bassien-Capsa gegn Frakklandi dags. 26. september 2006 (25456/02)[HTML]

Dómur MDE Gerard Bernard gegn Frakklandi dags. 26. september 2006 (27678/02)[HTML]

Dómur MDE Elo gegn Finnlandi dags. 26. september 2006 (30742/02)[HTML]

Dómur MDE Ghigo gegn Möltu dags. 26. september 2006 (31122/05)[HTML]

Dómur MDE Fleri Soler og Camilleri gegn Möltu dags. 26. september 2006 (35349/05)[HTML]

Dómur MDE H.K. gegn Finnlandi dags. 26. september 2006 (36065/97)[HTML]

Dómur MDE Mürvet Fi̇dan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. september 2006 (48983/99)[HTML]

Dómur MDE Šidlová gegn Slóvakíu dags. 26. september 2006 (50224/99)[HTML]

Dómur MDE Societe De Gestion Du Port De Campoloro gegn Frakklandi dags. 26. september 2006 (57516/00)[HTML]

Dómur MDE Niewiadomski gegn Póllandi dags. 26. september 2006 (64218/01)[HTML]

Dómur MDE Blake gegn Bretlandi dags. 26. september 2006 (68890/01)[HTML]

Dómur MDE Miraux gegn Frakklandi dags. 26. september 2006 (73529/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Karakoyun og Turan gegn Tyrklandi dags. 26. september 2006 (18482/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kerimov gegn Aserbaísjan dags. 28. september 2006 (151/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Bakay gegn Tyrklandi dags. 28. september 2006 (9464/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Tunc gegn Tyrklandi dags. 28. september 2006 (10735/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalajzic gegn Króatíu dags. 28. september 2006 (15382/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Lobanov gegn Rússlandi dags. 28. september 2006 (16159/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. september 2006 (34542/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Isaak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. september 2006 (44587/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zubayrayev gegn Rússlandi dags. 28. september 2006 (67797/01)[HTML]

Dómur MDE Hu gegn Ítalíu dags. 28. september 2006 (5941/04)[HTML]

Dómur MDE Iversen gegn Danmörku dags. 28. september 2006 (5989/03)[HTML]

Dómur MDE Chernyshov og 11 Others gegn Rússlandi dags. 28. september 2006 (10415/02)[HTML]

Dómur MDE Tarasov gegn Rússlandi dags. 28. september 2006 (13910/04)[HTML]

Dómur MDE Andandonskiy gegn Rússlandi dags. 28. september 2006 (24015/02)[HTML]

Dómur MDE Prisyazhnikova og Dolgopolov gegn Rússlandi dags. 28. september 2006 (24247/04)[HTML]

Dómur MDE Kornev gegn Rússlandi dags. 28. september 2006 (26089/02)[HTML]

Dómur MDE Silchenko gegn Rússlandi dags. 28. september 2006 (32786/03)[HTML]

Dómur MDE Martellacci gegn Ítalíu dags. 28. september 2006 (33447/02)[HTML]

Dómur MDE Reiz gegn Rúmeníu dags. 28. september 2006 (37292/02)[HTML]

Dómur MDE Lickov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 28. september 2006 (38202/02)[HTML]

Dómur MDE Vatevi gegn Búlgaríu dags. 28. september 2006 (55956/00)[HTML]

Dómur MDE Kayadjieva gegn Búlgaríu dags. 28. september 2006 (56272/00)[HTML]

Dómur MDE Karcheva og Shtarbova gegn Búlgaríu dags. 28. september 2006 (60939/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya gegn Tyrklandi dags. 28. september 2006 (22922/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Ozel o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. september 2006 (37626/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Tapkan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. september 2006 (66400/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Korizno gegn Lettlandi dags. 28. september 2006 (68163/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Duchoňová gegn Tékklandi dags. 2. október 2006 (29858/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Květoňová gegn Tékklandi dags. 2. október 2006 (36129/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrov gegn Búlgaríu dags. 2. október 2006 (15197/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ucma gegn Tyrklandi dags. 3. október 2006 (15071/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Raynaud og Brunet gegn Frakklandi dags. 3. október 2006 (40333/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Direkci gegn Tyrklandi dags. 3. október 2006 (47826/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Mckay gegn Bretlandi dags. 3. október 2006 (543/03)[HTML]

Dómur MDE Rybczyńscy gegn Póllandi dags. 3. október 2006 (3501/02)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Kaplan gegn Tyrklandi dags. 3. október 2006 (6366/03)[HTML]

Dómur MDE E.T. gegn Frakklandi dags. 3. október 2006 (7217/05)[HTML]

Dómur MDE Börcsök Bodor gegn Ungverjalandi dags. 3. október 2006 (14962/03)[HTML]

Dómur MDE Courty og Other gegn Frakklandi dags. 3. október 2006 (15114/02)[HTML]

Dómur MDE Achache gegn Frakklandi dags. 3. október 2006 (16043/03)[HTML]

Dómur MDE Kalmár gegn Ungverjalandi dags. 3. október 2006 (32783/03)[HTML]

Dómur MDE Gajcsi gegn Ungverjalandi dags. 3. október 2006 (34503/03)[HTML]

Dómur MDE Cour gegn Frakklandi dags. 3. október 2006 (44404/02)[HTML]

Dómur MDE Ben Naceur gegn Frakklandi dags. 3. október 2006 (63879/00)[HTML]

Dómur MDE Kuril gegn Slóvakíu dags. 3. október 2006 (63959/00)[HTML]

Dómur MDE Başkaya gegn Tyrklandi dags. 3. október 2006 (68234/01)[HTML]

Dómur MDE Łuczko gegn Póllandi dags. 3. október 2006 (73988/01)[HTML]

Dómur MDE Karahanoğlu gegn Tyrklandi dags. 3. október 2006 (74341/01)[HTML]

Dómur MDE Kekli̇k o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. október 2006 (77388/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Demirci gegn Tyrklandi dags. 3. október 2006 (17367/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Aslan gegn Frakklandi og Tyrklandi dags. 3. október 2006 (39382/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kopylov og Kopylova gegn Rússlandi dags. 5. október 2006 (3933/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Mironov gegn Rússlandi dags. 5. október 2006 (22625/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Parti Nationaliste Basque - Organisation Regionale D'Iparralde gegn Frakklandi dags. 5. október 2006 (71251/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Wagner og J.M.W.L. gegn Lúxemborg dags. 5. október 2006 (76240/01)[HTML]

Dómur MDE Stetsenko og Stetsenko gegn Rússlandi dags. 5. október 2006 (878/03)[HTML]

Dómur MDE De Blasi gegn Ítalíu dags. 5. október 2006 (1595/02)[HTML]

Dómur MDE Shapovalova gegn Rússlandi dags. 5. október 2006 (2047/03)[HTML]

Dómur MDE Popea gegn Rúmeníu dags. 5. október 2006 (6248/03)[HTML]

Dómur MDE Messeni Nemagna o.fl. gegn Ítalíu dags. 5. október 2006 (9512/04)[HTML]

Dómur MDE Lazarev gegn Rússlandi dags. 5. október 2006 (9800/02)[HTML]

Dómur MDE Labbruzzo gegn Ítalíu dags. 5. október 2006 (10022/02)[HTML]

Dómur MDE Volovich gegn Rússlandi dags. 5. október 2006 (10374/02)[HTML]

Dómur MDE Müller gegn Austurríki dags. 5. október 2006 (12555/03)[HTML]

Dómur MDE Penescu gegn Rúmeníu dags. 5. október 2006 (13075/03)[HTML]

Dómur MDE Bolat gegn Rússlandi dags. 5. október 2006 (14139/03)[HTML]

Dómur MDE Zakharov gegn Rússlandi dags. 5. október 2006 (14881/03)[HTML]

Dómur MDE Velskaya gegn Rússlandi dags. 5. október 2006 (21769/03)[HTML]

Dómur MDE Mokrushina gegn Rússlandi dags. 5. október 2006 (23377/02)[HTML]

Dómur MDE Marchenko gegn Rússlandi dags. 5. október 2006 (29510/04)[HTML]

Dómur MDE Capoccia gegn Ítalíu dags. 5. október 2006 (30227/03)[HTML]

Dómur MDE Shelomkov gegn Rússlandi dags. 5. október 2006 (36219/02)[HTML]

Dómur MDE Fendi og Speroni gegn Ítalíu dags. 5. október 2006 (37338/03)[HTML]

Dómur MDE De Nigris gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 5. október 2006 (41248/04)[HTML]

Dómur MDE Marcello Viola gegn Ítalíu dags. 5. október 2006 (45106/04)[HTML]

Dómur MDE Sodadjiev gegn Búlgaríu dags. 5. október 2006 (58733/00)[HTML]

Dómur MDE Notarnicola gegn Ítalíu dags. 5. október 2006 (64264/01)[HTML]

Dómur MDE Grässer gegn Þýskalandi dags. 5. október 2006 (66491/01)[HTML]

Dómur MDE Preziosi gegn Ítalíu dags. 5. október 2006 (67125/01)[HTML]

Dómur MDE Spampinato gegn Ítalíu dags. 5. október 2006 (69872/01)[HTML]

Dómur MDE Gianazza gegn Ítalíu dags. 5. október 2006 (69878/01)[HTML]

Dómur MDE Medici o.fl. gegn Ítalíu dags. 5. október 2006 (70508/01)[HTML]

Dómur MDE The Moscow Branch Of The Salvation Army gegn Rússlandi dags. 5. október 2006 (72881/01)[HTML]

Dómur MDE Klasen gegn Þýskalandi dags. 5. október 2006 (75204/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Vassilevski gegn Lettlandi dags. 5. október 2006 (73485/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Levent Öztürk gegn Tyrklandi dags. 10. október 2006 (8428/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Szilagyi gegn Ungverjalandi dags. 10. október 2006 (11222/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Cooperative Des Agriculteurs De Mayenne og La Coopérative Laitière Maine-Anjou gegn Frakklandi dags. 10. október 2006 (16931/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Juodsnukis gegn Litháen dags. 10. október 2006 (19048/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Gebremedhin [Gaberamadhien] gegn Frakklandi dags. 10. október 2006 (25389/05)[HTML]

Dómur MDE Comak gegn Tyrklandi dags. 10. október 2006 (225/02)[HTML]

Dómur MDE Kędra gegn Póllandi dags. 10. október 2006 (1564/02)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Emi̇n Acar gegn Tyrklandi dags. 10. október 2006 (1901/02)[HTML]

Dómur MDE Hali̇s Doğan gegn Tyrklandi (nr. 3) dags. 10. október 2006 (4119/02)[HTML]

Dómur MDE Szymonski gegn Póllandi dags. 10. október 2006 (6925/02)[HTML]

Dómur MDE L.L. gegn Frakklandi dags. 10. október 2006 (7508/02)[HTML]

Dómur MDE Mutlu gegn Tyrklandi dags. 10. október 2006 (8006/02)[HTML]

Dómur MDE Paulík gegn Slóvakíu dags. 10. október 2006 (10699/05)[HTML]

Dómur MDE Tutar gegn Tyrklandi dags. 10. október 2006 (11798/03)[HTML]

Dómur MDE Falakaoğlu gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 10. október 2006 (11840/02)[HTML]

Dómur MDE Kuźniak gegn Póllandi dags. 10. október 2006 (13861/02)[HTML]

Dómur MDE Yerebasmaz gegn Tyrklandi dags. 10. október 2006 (14710/03)[HTML]

Dómur MDE Cichla gegn Póllandi dags. 10. október 2006 (18036/03)[HTML]

Dómur MDE Bonifacio gegn Frakklandi dags. 10. október 2006 (18113/02)[HTML]

Dómur MDE Lozan o.fl. gegn Moldóvu dags. 10. október 2006 (20567/02)[HTML]

Dómur MDE S.U. gegn Frakklandi dags. 10. október 2006 (23054/03)[HTML]

Dómur MDE Zaslona gegn Póllandi dags. 10. október 2006 (25301/02)[HTML]

Dómur MDE Fryckman gegn Finnlandi dags. 10. október 2006 (36288/97)[HTML]

Dómur MDE Pessino gegn Frakklandi dags. 10. október 2006 (40403/02)[HTML]

Dómur MDE Rybczyńska gegn Póllandi dags. 10. október 2006 (57764/00)[HTML]

Dómur MDE Tunceli̇ Kültür Ve Dayanişma Derneği̇ gegn Tyrklandi dags. 10. október 2006 (61353/00)[HTML]

Dómur MDE Jeruzal gegn Póllandi dags. 10. október 2006 (65888/01)[HTML]

Dómur MDE Sali gegn Svíþjóð dags. 10. október 2006 (67070/01)[HTML]

Dómur MDE Białas gegn Póllandi dags. 10. október 2006 (69129/01)[HTML]

Dómur MDE Pla og Puncernau gegn Andorra dags. 10. október 2006 (69498/01)[HTML]

Dómur MDE Kadri̇ye Yildiz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. október 2006 (73016/01)[HTML]

Dómur MDE Jończyk gegn Póllandi dags. 10. október 2006 (75870/01)[HTML]

Dómur MDE Nebusová gegn Ungverjalandi og Slóvakíu dags. 10. október 2006 (61/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Tuna gegn Tyrklandi dags. 10. október 2006 (33611/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaan gegn Tyrklandi dags. 10. október 2006 (73829/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Dedovskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. október 2006 (7178/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Butusov gegn Rússlandi dags. 12. október 2006 (7923/04)[HTML]

Dómur MDE Orha gegn Rúmeníu dags. 12. október 2006 (1486/02)[HTML]

Dómur MDE Patrichi gegn Rúmeníu dags. 12. október 2006 (1597/02)[HTML]

Dómur MDE Ruxanda Ionescu gegn Rúmeníu dags. 12. október 2006 (2608/02)[HTML]

Dómur MDE Tarnavskiy gegn Úkraínu dags. 12. október 2006 (6693/03)[HTML]

Dómur MDE Debelić gegn Króatíu dags. 12. október 2006 (9235/04)[HTML]

Dómur MDE Glazkov gegn Rússlandi dags. 12. október 2006 (10929/03)[HTML]

Dómur MDE Mubilanzila Mayeka og Kaniki Mitunga gegn Belgíu dags. 12. október 2006 (13178/03)[HTML]

Dómur MDE Ioachimescu og Ion gegn Rúmeníu dags. 12. október 2006 (18013/03)[HTML]

Dómur MDE Tastanidis gegn Grikklandi dags. 12. október 2006 (18059/04)[HTML]

Dómur MDE Konnerth gegn Rúmeníu dags. 12. október 2006 (21118/02)[HTML]

Dómur MDE Kaya gegn Rúmeníu dags. 12. október 2006 (33970/05)[HTML]

Dómur MDE Pivnenko gegn Úkraínu dags. 12. október 2006 (36369/04)[HTML]

Dómur MDE Staykov gegn Búlgaríu dags. 12. október 2006 (49438/99)[HTML]

Dómur MDE Stanislav Zhukov gegn Rússlandi dags. 12. október 2006 (54632/00)[HTML]

Dómur MDE Sebastian Taub gegn Rúmeníu dags. 12. október 2006 (58612/00)[HTML]

Dómur MDE Mladenov gegn Búlgaríu dags. 12. október 2006 (58775/00)[HTML]

Dómur MDE Estamirov o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. október 2006 (60272/00)[HTML]

Dómur MDE Aldoshkina gegn Rússlandi dags. 12. október 2006 (66041/01)[HTML]

Dómur MDE Barbu gegn Rúmeníu dags. 12. október 2006 (70639/01)[HTML]

Dómur MDE Danulescu gegn Rúmeníu dags. 12. október 2006 (70890/01)[HTML]

Dómur MDE Dvoynykh gegn Úkraínu dags. 12. október 2006 (72277/01)[HTML]

Dómur MDE Barcanescu gegn Rúmeníu dags. 12. október 2006 (75261/01)[HTML]

Dómur MDE Tovaru gegn Rúmeníu dags. 12. október 2006 (77048/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Goryushkin gegn Úkraínu dags. 16. október 2006 (1456/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Bigum o.fl. gegn Danmörku dags. 16. október 2006 (2404/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Lagergren gegn Danmörku dags. 16. október 2006 (18668/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Wildgruber gegn Þýskalandi dags. 16. október 2006 (32817/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Tzvyatkov gegn Búlgaríu dags. 16. október 2006 (20594/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Mehmedali gegn Búlgaríu dags. 16. október 2006 (69248/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Burga Ortiz gegn Þýskalandi dags. 16. október 2006 (1101/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Bars gegn Þýskalandi dags. 16. október 2006 (2725/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Sanchez Munte gegn Þýskalandi dags. 16. október 2006 (43346/05)[HTML]

Dómur MDE Okkali gegn Tyrklandi dags. 17. október 2006 (52067/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Pisarkiewicz gegn Póllandi dags. 17. október 2006 (18967/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Wenerski gegn Póllandi dags. 17. október 2006 (44369/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Baumet gegn Frakklandi dags. 17. október 2006 (56802/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Bleyova gegn Slóvakíu dags. 17. október 2006 (69353/01)[HTML]

Dómur MDE Kwiatkowski gegn Póllandi dags. 17. október 2006 (4560/04)[HTML]

Dómur MDE Augustyniak gegn Póllandi dags. 17. október 2006 (5413/02)[HTML]

Dómur MDE Piątkowski gegn Póllandi dags. 17. október 2006 (5650/02)[HTML]

Dómur MDE Zielonka gegn Póllandi dags. 17. október 2006 (7313/02)[HTML]

Dómur MDE Gąsiorowski gegn Póllandi dags. 17. október 2006 (7677/02)[HTML]

Dómur MDE Nowak gegn Póllandi dags. 17. október 2006 (8612/02)[HTML]

Dómur MDE Czerwiński gegn Póllandi dags. 17. október 2006 (10384/02)[HTML]

Dómur MDE Chodzyńscy gegn Póllandi dags. 17. október 2006 (17484/02)[HTML]

Dómur MDE Stankiewicz gegn Póllandi dags. 17. október 2006 (29386/03)[HTML]

Dómur MDE Öz og Başpinar gegn Tyrklandi dags. 17. október 2006 (41227/02)[HTML]

Dómur MDE Grabiński gegn Póllandi dags. 17. október 2006 (43702/02)[HTML]

Dómur MDE Yazganoğlu gegn Tyrklandi dags. 17. október 2006 (57294/00)[HTML]

Dómur MDE Danelia gegn Georgíu dags. 17. október 2006 (68622/01)[HTML]

Dómur MDE Gurgenidze gegn Georgíu dags. 17. október 2006 (71678/01)[HTML]

Dómur MDE Göçmen gegn Tyrklandi dags. 17. október 2006 (72000/01)[HTML]

Dómur MDE Andrzejewski gegn Póllandi dags. 17. október 2006 (72999/01)[HTML]

Dómur MDE Sultan Öner o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. október 2006 (73792/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Ipek o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. október 2006 (17019/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Demirci gegn Tyrklandi dags. 17. október 2006 (17722/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Yaman gegn Tyrklandi dags. 17. október 2006 (32272/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Paksoy gegn Tyrklandi dags. 17. október 2006 (33901/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Mutlu gegn Tyrklandi dags. 17. október 2006 (37652/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Soylu gegn Tyrklandi dags. 17. október 2006 (74657/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Hermi gegn Ítalíu dags. 18. október 2006 (18114/02)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Üner gegn Hollandi dags. 18. október 2006 (46410/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Garic gegn Króatíu dags. 19. október 2006 (1384/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Akgocmen gegn Tyrklandi dags. 19. október 2006 (43840/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kositsyn gegn Rússlandi dags. 19. október 2006 (69535/01)[HTML]

Dómur MDE Irina Fedotova gegn Rússlandi dags. 19. október 2006 (1752/02)[HTML]

Dómur MDE Kök gegn Tyrklandi dags. 19. október 2006 (1855/02)[HTML]

Dómur MDE Romanenko og Romanenko gegn Rússlandi dags. 19. október 2006 (19457/02)[HTML]

Dómur MDE Ceglia gegn Ítalíu dags. 19. október 2006 (21457/04)[HTML]

Dómur MDE Tomašić gegn Króatíu dags. 19. október 2006 (21753/02)[HTML]

Dómur MDE Raicu gegn Rúmeníu dags. 19. október 2006 (28104/03)[HTML]

Dómur MDE Kesyan gegn Rússlandi dags. 19. október 2006 (36496/02)[HTML]

Dómur MDE Sağir gegn Tyrklandi dags. 19. október 2006 (37562/02)[HTML]

Dómur MDE Matache o.fl. gegn Rúmeníu dags. 19. október 2006 (38113/02)[HTML]

Dómur MDE Mukhin gegn Úkraínu dags. 19. október 2006 (39404/02)[HTML]

Dómur MDE Kamer Demi̇r o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. október 2006 (41335/98)[HTML]

Dómur MDE Arsov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 19. október 2006 (44208/02)[HTML]

Dómur MDE Seli̇m Yildirim o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. október 2006 (56154/00)[HTML]

Dómur MDE Börekçi̇oğullari (Çökmez) o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. október 2006 (58650/00)[HTML]

Dómur MDE Majadallah gegn Ítalíu dags. 19. október 2006 (62094/00)[HTML]

Dómur MDE M.A.T. gegn Tyrklandi dags. 19. október 2006 (63964/00)[HTML]

Dómur MDE Koval gegn Úkraínu dags. 19. október 2006 (65550/01)[HTML]

Dómur MDE Abdullah Altun gegn Tyrklandi dags. 19. október 2006 (66354/01)[HTML]

Dómur MDE Diril gegn Tyrklandi dags. 19. október 2006 (68188/01)[HTML]

Dómur MDE Gautieri o.fl. gegn Ítalíu dags. 19. október 2006 (68610/01)[HTML]

Dómur MDE Hi̇kmedi̇n Yildiz gegn Tyrklandi dags. 19. október 2006 (69124/01)[HTML]

Dómur MDE Öktem gegn Tyrklandi dags. 19. október 2006 (74306/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Khatsiyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. október 2006 (5108/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Jakimovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 23. október 2006 (26657/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kukayev gegn Rússlandi dags. 23. október 2006 (29361/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Weber gegn Þýskalandi dags. 23. október 2006 (55878/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Khamidov gegn Rússlandi dags. 23. október 2006 (72118/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Georgieva gegn Búlgaríu dags. 23. október 2006 (16085/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Paroisse Greco Catholique Ticvaniul Mare gegn Rúmeníu dags. 24. október 2006 (2534/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Hudec gegn Slóvakíu dags. 24. október 2006 (4123/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Khamila Isayeva gegn Rússlandi dags. 24. október 2006 (6846/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaplanova gegn Rússlandi dags. 24. október 2006 (7653/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Vionnet-Fuasset og Herard gegn Frakklandi dags. 24. október 2006 (16914/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Uskova gegn Rússlandi dags. 24. október 2006 (20116/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sirmium Spol.S R.O. gegn Slóvakíu dags. 24. október 2006 (21280/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Gettliffe og Grant gegn Frakklandi dags. 24. október 2006 (23547/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Abbasov gegn Aserbaísjan dags. 24. október 2006 (24271/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Hegyesi gegn Ungverjalandi dags. 24. október 2006 (25157/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Saratlic gegn Króatíu dags. 24. október 2006 (35670/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Galuashvili gegn Georgíu dags. 24. október 2006 (40008/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Rubeca gegn Ítalíu dags. 24. október 2006 (42055/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Orange Slovensko, A.S. gegn Slóvakíu dags. 24. október 2006 (43983/02)[HTML]

Dómur MDE Kaya o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. október 2006 (4451/02)[HTML]

Dómur MDE Vincent gegn Frakklandi dags. 24. október 2006 (6253/03)[HTML]

Dómur MDE Kürkçü o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. október 2006 (7142/02)[HTML]

Dómur MDE Kusyk gegn Póllandi dags. 24. október 2006 (7347/02)[HTML]

Dómur MDE Ustuncan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. október 2006 (11914/03)[HTML]

Dómur MDE Stevens gegn Póllandi dags. 24. október 2006 (13568/02)[HTML]

Dómur MDE Sokolowski gegn Póllandi dags. 24. október 2006 (15337/02)[HTML]

Dómur MDE Edwards gegn Möltu dags. 24. október 2006 (17647/04)[HTML]

Dómur MDE Zych gegn Póllandi dags. 24. október 2006 (28730/02)[HTML]

Dómur MDE Stemplewski gegn Póllandi dags. 24. október 2006 (30019/03)[HTML]

Dómur MDE Zak gegn Póllandi dags. 24. október 2006 (31999/03)[HTML]

Dómur MDE Baba gegn Tyrklandi dags. 24. október 2006 (35075/97)[HTML]

Dómur MDE Central Mediterranean Development Corporation Limited gegn Möltu dags. 24. október 2006 (35829/03)[HTML]

Dómur MDE Maçi̇n gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 24. október 2006 (38282/02)[HTML]

Dómur MDE Martin gegn Bretlandi dags. 24. október 2006 (40426/98)[HTML]

Dómur MDE Terece o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. október 2006 (41054/98)[HTML]

Dómur MDE Szwagrun-Baurycza gegn Póllandi dags. 24. október 2006 (41187/02)[HTML]

Dómur MDE Akkan og Erkizilkaya gegn Tyrklandi dags. 24. október 2006 (48055/99)[HTML]

Dómur MDE Romaniak gegn Póllandi dags. 24. október 2006 (53284/99)[HTML]

Dómur MDE Akay gegn Tyrklandi dags. 24. október 2006 (58539/00)[HTML]

Dómur MDE Yüksektepe gegn Tyrklandi dags. 24. október 2006 (62227/00)[HTML]

Dómur MDE Taner Kiliç gegn Tyrklandi dags. 24. október 2006 (70845/01)[HTML]

Dómur MDE Atut Sp. Z O.O. gegn Póllandi dags. 24. október 2006 (71151/01)[HTML]

Dómur MDE Baranowska gegn Póllandi dags. 24. október 2006 (72994/01)[HTML]

Dómur MDE Açikgöz gegn Tyrklandi dags. 24. október 2006 (76855/01)[HTML]

Dómur MDE Orzechowski gegn Póllandi dags. 24. október 2006 (77795/01)[HTML]

Dómur MDE Asadov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 26. október 2006 (138/03)[HTML]

Dómur MDE Mareš gegn Tékklandi dags. 26. október 2006 (1414/03)[HTML]

Dómur MDE Novina gegn Slóveníu dags. 26. október 2006 (6855/02)[HTML]

Dómur MDE Acatrinei gegn Rúmeníu dags. 26. október 2006 (7114/02)[HTML]

Dómur MDE Friedrich gegn Tékklandi dags. 26. október 2006 (12108/03)[HTML]

Dómur MDE Ippoliti gegn Ítalíu dags. 26. október 2006 (12263/05)[HTML]

Dómur MDE Lenardon gegn Belgíu dags. 26. október 2006 (18211/03)[HTML]

Dómur MDE Ledyayeva, Dobrokhotova, Zolotareva og Romashina gegn Rússlandi dags. 26. október 2006 (53157/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Danov gegn Búlgaríu dags. 26. október 2006 (56796/00)[HTML]

Dómur MDE Khudobin gegn Rússlandi dags. 26. október 2006 (59696/00)[HTML]

Dómur MDE Chraidi gegn Þýskalandi dags. 26. október 2006 (65655/01)[HTML]

Dómur MDE Emanuele Calandra o.fl. gegn Ítalíu dags. 26. október 2006 (71310/01)[HTML]

Dómur MDE Wallová og Walla gegn Tékklandi dags. 26. október 2006 (23848/04)[HTML]

Dómur MDE Gürsoy o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. október 2006 (1827/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stenka gegn Póllandi dags. 31. október 2006 (3675/03)[HTML]

Dómur MDE Bencze gegn Ungverjalandi dags. 31. október 2006 (4578/03)[HTML]

Dómur MDE Şahi̇n og Sürgeç gegn Tyrklandi dags. 31. október 2006 (13007/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pakkan gegn Tyrklandi dags. 31. október 2006 (13017/02)[HTML]

Dómur MDE Zborowski gegn Póllandi dags. 31. október 2006 (13532/03)[HTML]

Dómur MDE Gergely gegn Ungverjalandi dags. 31. október 2006 (23364/03)[HTML]

Dómur MDE Emesz gegn Ungverjalandi dags. 31. október 2006 (36343/03)[HTML]

Dómur MDE Jeličić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 31. október 2006 (41183/02)[HTML]

Dómur MDE Földes og Földesné Hajlik gegn Ungverjalandi dags. 31. október 2006 (41463/02)[HTML]

Dómur MDE Dilek Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 31. október 2006 (58030/00)[HTML]

Dómur MDE Güner Çorum gegn Tyrklandi dags. 31. október 2006 (59739/00)[HTML]

Dómur MDE Aksoy (Eroğlu) gegn Tyrklandi dags. 31. október 2006 (59741/00)[HTML]

Dómur MDE Karaoğlan gegn Tyrklandi dags. 31. október 2006 (60161/00)[HTML]

Dómur MDE Kahraman gegn Tyrklandi dags. 31. október 2006 (60366/00)[HTML]

Dómur MDE Tüzel gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 31. október 2006 (71459/01)[HTML]

Dómur MDE Ščuryová gegn Slóvakíu dags. 31. október 2006 (72019/01)[HTML]

Dómur MDE Klein gegn Slóvakíu dags. 31. október 2006 (72208/01)[HTML]

Dómur MDE Draguta gegn Moldóvu dags. 31. október 2006 (75975/01)[HTML]

Dómur MDE Zorc gegn Slóveníu dags. 2. nóvember 2006 (2792/02)[HTML]

Dómur MDE Olenik gegn Slóveníu dags. 2. nóvember 2006 (4225/02)[HTML]

Dómur MDE Mihaescu gegn Rúmeníu dags. 2. nóvember 2006 (5060/02)[HTML]

Dómur MDE Sukobljević gegn Króatíu dags. 2. nóvember 2006 (5129/03)[HTML]

Dómur MDE Standard Verlags Gmbh gegn Austurríki dags. 2. nóvember 2006 (13071/03)[HTML]

Dómur MDE Nelyubin gegn Rússlandi dags. 2. nóvember 2006 (14502/04)[HTML]

Dómur MDE Perrella (N° 2) gegn Ítalíu dags. 2. nóvember 2006 (15348/03)[HTML]

Dómur MDE Vladimir Nikitin gegn Rússlandi dags. 2. nóvember 2006 (15969/02)[HTML]

Dómur MDE Komarova gegn Rússlandi dags. 2. nóvember 2006 (19126/02)[HTML]

Dómur MDE Matica gegn Rúmeníu dags. 2. nóvember 2006 (19567/02)[HTML]

Dómur MDE Standard Verlags Gmbh og Krawagna-Pfeifer gegn Austurríki dags. 2. nóvember 2006 (19710/02)[HTML]

Dómur MDE Tytar gegn Rússlandi dags. 2. nóvember 2006 (21779/04)[HTML]

Dómur MDE Markoski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 2. nóvember 2006 (22928/03)[HTML]

Dómur MDE Volokhy gegn Úkraínu dags. 2. nóvember 2006 (23543/02)[HTML]

Dómur MDE Kazartsev gegn Rússlandi dags. 2. nóvember 2006 (26410/02)[HTML]

Dómur MDE Serifis gegn Grikklandi dags. 2. nóvember 2006 (27695/03)[HTML]

Dómur MDE Kozlica gegn Króatíu dags. 2. nóvember 2006 (29182/03)[HTML]

Dómur MDE Matthias o.fl. gegn Ítalíu dags. 2. nóvember 2006 (35174/03)[HTML]

Dómur MDE Matko gegn Slóveníu dags. 2. nóvember 2006 (43393/98)[HTML]

Dómur MDE Kudinova gegn Rússlandi dags. 2. nóvember 2006 (44374/04)[HTML]

Dómur MDE Kalpachka gegn Búlgaríu dags. 2. nóvember 2006 (49163/99)[HTML]

Dómur MDE Radoslav Popov gegn Búlgaríu dags. 2. nóvember 2006 (58971/00)[HTML]

Dómur MDE Giacomelli gegn Ítalíu dags. 2. nóvember 2006 (59909/00)[HTML]

Dómur MDE Kobenter og Standard Verlags Gmbh gegn Austurríki dags. 2. nóvember 2006 (60899/00)[HTML]

Dómur MDE Radovici og Stănescu gegn Rúmeníu dags. 2. nóvember 2006 (68479/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dacosta Silva gegn Spáni dags. 2. nóvember 2006 (69966/01)[HTML]

Dómur MDE Di Pietro gegn Ítalíu dags. 2. nóvember 2006 (73575/01)[HTML]

Dómur MDE Milazzo gegn Ítalíu dags. 2. nóvember 2006 (77156/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kertakov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 6. nóvember 2006 (13302/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Korolkov og Kamarda gegn Úkraínu dags. 6. nóvember 2006 (35972/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kovačić o.fl. gegn Slóveníu dags. 6. nóvember 2006 (44574/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Novotný gegn Tékklandi dags. 6. nóvember 2006 (33920/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Aleker gegn Þýskalandi dags. 6. nóvember 2006 (51288/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ayegh gegn Svíþjóð dags. 7. nóvember 2006 (4701/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Johansson gegn Finnlandi dags. 7. nóvember 2006 (10163/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Mitterrand gegn Frakklandi dags. 7. nóvember 2006 (39344/04)[HTML]

Dómur MDE Hass gegn Póllandi dags. 7. nóvember 2006 (2782/04)[HTML]

Dómur MDE Molander gegn Finnlandi dags. 7. nóvember 2006 (10615/03)[HTML]

Dómur MDE Mamère gegn Frakklandi dags. 7. nóvember 2006 (12697/03)[HTML]

Dómur MDE Łukjaniuk gegn Póllandi dags. 7. nóvember 2006 (15072/02)[HTML]

Dómur MDE Ajzert gegn Ungverjalandi dags. 7. nóvember 2006 (18328/03)[HTML]

Dómur MDE Holomiov gegn Moldóvu dags. 7. nóvember 2006 (30649/05)[HTML]

Dómur MDE Sekulowicz gegn Póllandi dags. 7. nóvember 2006 (64249/01)[HTML]

Dómur MDE Šmál gegn Slóvakíu dags. 7. nóvember 2006 (69208/01)[HTML]

Dómur MDE Romejko gegn Póllandi dags. 7. nóvember 2006 (74209/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Dzharageti gegn Rússlandi dags. 9. nóvember 2006 (8459/03)[HTML]

Ákvörðun MDE K. D. gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2006 (11549/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Mustafayev gegn Aserbaísjan dags. 9. nóvember 2006 (14712/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Vrbos gegn Króatíu dags. 9. nóvember 2006 (15739/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Golubev gegn Rússlandi dags. 9. nóvember 2006 (26260/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Foka gegn Tyrklandi dags. 9. nóvember 2006 (28940/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Štitić gegn Króatíu dags. 9. nóvember 2006 (29660/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Rancic gegn Slóveníu dags. 9. nóvember 2006 (59441/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Slyusarev gegn Rússlandi dags. 9. nóvember 2006 (60333/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Gusev gegn Rússlandi dags. 9. nóvember 2006 (67542/01)[HTML]

Dómur MDE Volokitin gegn Rússlandi dags. 9. nóvember 2006 (374/03)[HTML]

Dómur MDE Imakayeva gegn Rússlandi dags. 9. nóvember 2006 (7615/02)[HTML]

Dómur MDE Varacha gegn Slóveníu dags. 9. nóvember 2006 (9303/02)[HTML]

Dómur MDE Tavli gegn Tyrklandi dags. 9. nóvember 2006 (11449/02)[HTML]

Dómur MDE Bagriy og Krivanich gegn Úkraínu dags. 9. nóvember 2006 (12023/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kaste og Mathisen gegn Noregi dags. 9. nóvember 2006 (18885/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Negrich gegn Úkraínu dags. 9. nóvember 2006 (22252/02)[HTML]

Dómur MDE Ungureanu gegn Rúmeníu dags. 9. nóvember 2006 (23354/02)[HTML]

Dómur MDE Suciu Arama gegn Rúmeníu dags. 9. nóvember 2006 (25603/02)[HTML]

Dómur MDE Stojakovic gegn Austurríki dags. 9. nóvember 2006 (30003/02)[HTML]

Dómur MDE Belukha gegn Úkraínu dags. 9. nóvember 2006 (33949/02)[HTML]

Dómur MDE Tengerakis gegn Kýpur dags. 9. nóvember 2006 (35698/03)[HTML]

Dómur MDE Fyodorov gegn Úkraínu dags. 9. nóvember 2006 (43121/04)[HTML]

Dómur MDE Melinte gegn Rúmeníu dags. 9. nóvember 2006 (43247/02)[HTML]

Dómur MDE Vorona gegn Úkraínu dags. 9. nóvember 2006 (44372/02)[HTML]

Dómur MDE Vehbi̇ Ünal gegn Tyrklandi dags. 9. nóvember 2006 (48264/99)[HTML]

Dómur MDE Tanko Todorov gegn Búlgaríu dags. 9. nóvember 2006 (51562/99)[HTML]

Dómur MDE Düzgören gegn Tyrklandi dags. 9. nóvember 2006 (56827/00)[HTML]

Dómur MDE Leempoel og S.A. Ed. Cine Revue gegn Belgíu dags. 9. nóvember 2006 (64772/01)[HTML]

Dómur MDE Sacilor Lormines gegn Frakklandi dags. 9. nóvember 2006 (65411/01)[HTML]

Dómur MDE Petan gegn Slóveníu dags. 9. nóvember 2006 (66819/01)[HTML]

Dómur MDE Luluyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. nóvember 2006 (69480/01)[HTML]

Dómur MDE Kavak gegn Tyrklandi dags. 9. nóvember 2006 (69790/01)[HTML]

Dómur MDE Krone Verlags Gmbh & Co Kg gegn Austurríki (nr. 4) dags. 9. nóvember 2006 (72331/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Aparicio Benito gegn Spáni dags. 13. nóvember 2006 (36150/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Flemming gegn Finnlandi dags. 14. nóvember 2006 (14172/03)[HTML]

Dómur MDE Ong gegn Frakklandi dags. 14. nóvember 2006 (348/03)[HTML]

Dómur MDE Melnic gegn Moldóvu dags. 14. nóvember 2006 (6923/03)[HTML]

Dómur MDE Tuncay o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2006 (11898/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Drabicki gegn Póllandi dags. 14. nóvember 2006 (15464/02)[HTML]

Dómur MDE Meti̇n Turan gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2006 (20868/02)[HTML]

Dómur MDE Jurevičius gegn Litháen dags. 14. nóvember 2006 (30165/02)[HTML]

Dómur MDE Osuch gegn Póllandi dags. 14. nóvember 2006 (31246/02)[HTML]

Dómur MDE Gregorio De Andrade gegn Portúgal dags. 14. nóvember 2006 (41537/02)[HTML]

Dómur MDE Louis gegn Frakklandi dags. 14. nóvember 2006 (44301/02)[HTML]

Dómur MDE Skibińscy gegn Póllandi dags. 14. nóvember 2006 (52589/99)[HTML]

Dómur MDE Vozár gegn Slóvakíu dags. 14. nóvember 2006 (54826/00)[HTML]

Dómur MDE Tsfayo gegn Bretlandi dags. 14. nóvember 2006 (60860/00)[HTML]

Dómur MDE Hobbs, Richard, Walsh og Geen gegn Bretlandi dags. 14. nóvember 2006 (63684/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Assad gegn Frakklandi dags. 14. nóvember 2006 (66500/01)[HTML]

Dómur MDE Braga gegn Moldóvu dags. 14. nóvember 2006 (74154/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Medya Fm Reha Radyo Ve İleti̇şi̇m Hi̇zmetleri̇ A.Ş. gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2006 (32842/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2006 (39277/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Podoreski gegn Króatíu dags. 16. nóvember 2006 (13587/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Grlica gegn Króatíu dags. 16. nóvember 2006 (15579/04)[HTML]

Dómur MDE Rita Ippoliti gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2006 (162/04)[HTML]

Dómur MDE Davidescu gegn Rúmeníu dags. 16. nóvember 2006 (2252/02)[HTML]

Dómur MDE Čiapas gegn Litháen dags. 16. nóvember 2006 (4902/02)[HTML]

Dómur MDE Hajiyev gegn Aserbaísjan dags. 16. nóvember 2006 (5548/03)[HTML]

Dómur MDE Tsalkitzis gegn Grikklandi dags. 16. nóvember 2006 (11801/04)[HTML]

Dómur MDE Immobiliare Podere Trieste S.R.L. gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2006 (19041/04)[HTML]

Dómur MDE Zaytsev gegn Rússlandi dags. 16. nóvember 2006 (22644/02)[HTML]

Dómur MDE Trapani Lombardo o.fl. gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2006 (25106/03)[HTML]

Dómur MDE Guta gegn Rúmeníu dags. 16. nóvember 2006 (35229/02)[HTML]

Dómur MDE Mužević gegn Króatíu dags. 16. nóvember 2006 (39299/02)[HTML]

Dómur MDE Karov gegn Búlgaríu dags. 16. nóvember 2006 (45964/99)[HTML]

Dómur MDE Klimentyev gegn Rússlandi dags. 16. nóvember 2006 (46503/99)[HTML]

Dómur MDE Spasov gegn Búlgaríu dags. 16. nóvember 2006 (51796/99)[HTML]

Dómur MDE Huylu gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 2006 (52955/99)[HTML]

Dómur MDE Boneva gegn Búlgaríu dags. 16. nóvember 2006 (53820/00)[HTML]

Dómur MDE Dima gegn Rúmeníu dags. 16. nóvember 2006 (58472/00)[HTML]

Dómur MDE Vaivada gegn Litháen dags. 16. nóvember 2006 (66004/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kondrashova gegn Rússlandi dags. 16. nóvember 2006 (75473/01)[HTML]

Dómur MDE Dragne o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. nóvember 2006 (78047/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Munoz Machado gegn Spáni dags. 20. nóvember 2006 (35743/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Urmas gegn Finnlandi dags. 21. nóvember 2006 (15710/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Enachi gegn Moldóvu dags. 21. nóvember 2006 (19274/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Sunbul gegn Tyrklandi dags. 21. nóvember 2006 (20881/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sulkalar gegn Tyrklandi dags. 21. nóvember 2006 (20885/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Balci gegn Tyrklandi dags. 21. nóvember 2006 (27790/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kesk gegn Tyrklandi dags. 21. nóvember 2006 (27794/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Tereba gegn Póllandi dags. 21. nóvember 2006 (30263/04)[HTML]

Dómur MDE Roda og Bonfatti gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2006 (10427/02)[HTML]

Dómur MDE Demi̇r og Baykara gegn Tyrklandi dags. 21. nóvember 2006 (34503/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Akay gegn Tyrklandi dags. 21. nóvember 2006 (16824/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Karabulut gegn Tyrklandi dags. 21. nóvember 2006 (25958/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Ruzgar gegn Tyrklandi dags. 21. nóvember 2006 (28489/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Eroglu gegn Tyrklandi dags. 21. nóvember 2006 (30472/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Gaga gegn Rúmeníu dags. 23. nóvember 2006 (1562/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Zagar gegn Slóveníu dags. 23. nóvember 2006 (9296/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kodermac gegn Slóveníu dags. 23. nóvember 2006 (25630/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Zaratin gegn Ítalíu dags. 23. nóvember 2006 (33104/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Gavranic gegn Slóveníu dags. 23. nóvember 2006 (33573/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Karan gegn Slóveníu dags. 23. nóvember 2006 (35062/02)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Jussila gegn Finnlandi dags. 23. nóvember 2006 (73053/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Zaicevs gegn Lettlandi dags. 23. nóvember 2006 (65022/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Gitskaylo gegn Úkraínu dags. 27. nóvember 2006 (17026/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Farafonova gegn Úkraínu dags. 27. nóvember 2006 (28780/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Balaz o.fl. gegn Slóvakíu dags. 28. nóvember 2006 (9210/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Phototelem gegn Frakklandi dags. 28. nóvember 2006 (9818/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Eris gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2006 (28268/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Chateaureynaud gegn Frakklandi dags. 28. nóvember 2006 (32509/02)[HTML]

Ákvörðun MDE R. og F. gegn Bretlandi dags. 28. nóvember 2006 (35748/05)[HTML]

Dómur MDE Golik gegn Póllandi dags. 28. nóvember 2006 (13893/02)[HTML]

Dómur MDE Buta gegn Póllandi dags. 28. nóvember 2006 (18368/02)[HTML]

Dómur MDE Wróblewska gegn Póllandi dags. 28. nóvember 2006 (22346/02)[HTML]

Dómur MDE Trzciałkowski gegn Póllandi dags. 28. nóvember 2006 (26918/02)[HTML]

Dómur MDE Poulain De Saint Pere gegn Frakklandi dags. 28. nóvember 2006 (38718/02)[HTML]

Dómur MDE Apostol gegn Georgíu dags. 28. nóvember 2006 (40765/02)[HTML]

Dómur MDE Oleksy gegn Póllandi dags. 28. nóvember 2006 (64284/01)[HTML]

Dómur MDE Desserprit gegn Frakklandi dags. 28. nóvember 2006 (76977/01)[HTML]

Dómur MDE Flandin gegn Frakklandi dags. 28. nóvember 2006 (77773/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Emen gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2006 (25585/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Avci gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2006 (31790/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2006 (69762/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Murillo Saldias o.fl. gegn Spáni dags. 28. nóvember 2006 (76973/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Nolan og K. gegn Rússlandi dags. 30. nóvember 2006 (2512/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Demir gegn Tyrklandi dags. 30. nóvember 2006 (19804/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ucar gegn Tyrklandi dags. 30. nóvember 2006 (38803/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kunkul gegn Tyrklandi dags. 30. nóvember 2006 (57177/00)[HTML]

Dómur MDE Vladut gegn Rúmeníu dags. 30. nóvember 2006 (6350/02)[HTML]

Dómur MDE Veraart gegn Hollandi dags. 30. nóvember 2006 (10807/04)[HTML]

Dómur MDE Shitikov gegn Rússlandi dags. 30. nóvember 2006 (10833/03)[HTML]

Dómur MDE Seregina gegn Rússlandi dags. 30. nóvember 2006 (12793/02)[HTML]

Dómur MDE V. S. gegn Úkraínu dags. 30. nóvember 2006 (13400/02)[HTML]

Dómur MDE Kračun gegn Slóveníu dags. 30. nóvember 2006 (18831/02)[HTML]

Dómur MDE Štavbe gegn Slóveníu dags. 30. nóvember 2006 (20526/02)[HTML]

Dómur MDE Krasnoshapka gegn Úkraínu dags. 30. nóvember 2006 (23786/02)[HTML]

Dómur MDE Karnaushenko gegn Úkraínu dags. 30. nóvember 2006 (23853/02)[HTML]

Dómur MDE Korda gegn Slóveníu dags. 30. nóvember 2006 (25195/02)[HTML]

Dómur MDE Mzt Learnica A.D. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 30. nóvember 2006 (26124/02)[HTML]

Dómur MDE Sillaidis gegn Grikklandi dags. 30. nóvember 2006 (28743/04)[HTML]

Dómur MDE Diakoumakos gegn Grikklandi dags. 30. nóvember 2006 (28749/04)[HTML]

Dómur MDE Rotaru og Cristian gegn Rúmeníu dags. 30. nóvember 2006 (29683/02)[HTML]

Dómur MDE Kolyada gegn Rússlandi dags. 30. nóvember 2006 (31276/02)[HTML]

Dómur MDE Ananyev gegn Úkraínu dags. 30. nóvember 2006 (32374/02)[HTML]

Dómur MDE Gaischeg gegn Slóveníu dags. 30. nóvember 2006 (32958/02)[HTML]

Dómur MDE Duma gegn Úkraínu dags. 30. nóvember 2006 (39422/04)[HTML]

Dómur MDE Len gegn Úkraínu dags. 30. nóvember 2006 (43065/04)[HTML]

Dómur MDE Goncharov o.fl. gegn Úkraínu dags. 30. nóvember 2006 (43090/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Prokhorov gegn Úkraínu dags. 30. nóvember 2006 (43138/04)[HTML]

Dómur MDE Tochev gegn Búlgaríu dags. 30. nóvember 2006 (58925/00)[HTML]

Dómur MDE Igors Dmitrijevs gegn Lettlandi dags. 30. nóvember 2006 (61638/00)[HTML]

Dómur MDE Lesar gegn Slóveníu dags. 30. nóvember 2006 (66824/01)[HTML]

Dómur MDE Grecu gegn Rúmeníu dags. 30. nóvember 2006 (75101/01)[HTML]

Ákvörðun MDE A/S Diena og Ozolins gegn Lettlandi dags. 30. nóvember 2006 (16657/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Pacula gegn Lettlandi dags. 30. nóvember 2006 (65014/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Hatun og Bulat gegn Tyrklandi dags. 30. nóvember 2006 (69501/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Vistins og Perepjolkins gegn Lettlandi dags. 30. nóvember 2006 (71243/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Artsybashev gegn Úkraínu dags. 4. desember 2006 (1282/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Fedko gegn Úkraínu dags. 4. desember 2006 (17277/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Hristov gegn Búlgaríu (II) dags. 4. desember 2006 (36244/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Agromodel Ood og Mironov gegn Búlgaríu dags. 4. desember 2006 (68334/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Bączkowski o.fl. gegn Póllandi dags. 5. desember 2006 (1543/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Vos gegn Frakklandi dags. 5. desember 2006 (10039/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Baraka gegn Frakklandi dags. 5. desember 2006 (15843/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Sciukina gegn Litháen dags. 5. desember 2006 (19251/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Snc Pelat gegn Frakklandi dags. 5. desember 2006 (28016/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Mbarga gegn Frakklandi dags. 5. desember 2006 (37110/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Stark o.fl. gegn Finnlandi dags. 5. desember 2006 (39559/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Wardeszkiewicz gegn Póllandi dags. 5. desember 2006 (72164/01)[HTML]

Dómur MDE Boszko gegn Póllandi dags. 5. desember 2006 (4054/03)[HTML]

Dómur MDE Fazil Ahmet Tamer gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2006 (6289/02)[HTML]

Dómur MDE Wiercigroch gegn Póllandi dags. 5. desember 2006 (14580/02)[HTML]

Dómur MDE Tomláková gegn Slóvakíu dags. 5. desember 2006 (17709/04)[HTML]

Dómur MDE Lachowski gegn Póllandi dags. 5. desember 2006 (27556/03)[HTML]

Dómur MDE Csikós gegn Ungverjalandi dags. 5. desember 2006 (37251/04)[HTML]

Dómur MDE Yazici gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2006 (48884/99)[HTML]

Dómur MDE Namli o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2006 (51963/99)[HTML]

Dómur MDE Hidir Durmaz gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2006 (55913/00)[HTML]

Dómur MDE Aslan og Şanci gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2006 (58055/00)[HTML]

Dómur MDE Skurčák gegn Slóvakíu dags. 5. desember 2006 (58708/00)[HTML]

Dómur MDE Borak gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2006 (60132/00)[HTML]

Dómur MDE Emi̇rhan Yildiz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2006 (61898/00)[HTML]

Dómur MDE Yener o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2006 (62633/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Akerblom gegn Póllandi dags. 5. desember 2006 (64974/01)[HTML]

Dómur MDE Zygmunt gegn Póllandi dags. 5. desember 2006 (69128/01)[HTML]

Dómur MDE Kalem gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2006 (70145/01)[HTML]

Dómur MDE Akagün gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2006 (71901/01)[HTML]

Dómur MDE Güzel (Zeybek) gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2006 (71908/01)[HTML]

Dómur MDE Topkaya o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2006 (72317/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zdeb gegn Póllandi dags. 5. desember 2006 (72998/01)[HTML]

Dómur MDE Tanyar og Küçükergi̇n gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2006 (74242/01)[HTML]

Dómur MDE Resul Sadak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2006 (74318/01)[HTML]

Dómur MDE Baştimar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2006 (74337/01)[HTML]

Dómur MDE Sar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2006 (74347/01)[HTML]

Dómur MDE Oya Ataman gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2006 (74552/01)[HTML]

Dómur MDE Wróblewski gegn Póllandi dags. 5. desember 2006 (76299/01)[HTML]

Dómur MDE Solárová o.fl. gegn Slóvakíu dags. 5. desember 2006 (77690/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Yigit gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2006 (4218/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Karan gegn Króatíu dags. 7. desember 2006 (21139/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Harutyunyan gegn Armeníu dags. 7. desember 2006 (34334/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Sayoud gegn Frakklandi dags. 7. desember 2006 (70456/01)[HTML]

Dómur MDE Rogozhinskaya gegn Úkraínu dags. 7. desember 2006 (2279/03)[HTML]

Dómur MDE Spas og Voyna gegn Úkraínu dags. 7. desember 2006 (5019/03)[HTML]

Dómur MDE Čop gegn Slóveníu dags. 7. desember 2006 (6539/02)[HTML]

Dómur MDE Virjent gegn Slóveníu dags. 7. desember 2006 (6841/02)[HTML]

Dómur MDE Nogolica gegn Króatíu (nr. 3) dags. 7. desember 2006 (9204/04)[HTML]

Dómur MDE Linkov gegn Tékklandi dags. 7. desember 2006 (10504/03)[HTML]

Dómur MDE Šamija gegn Króatíu dags. 7. desember 2006 (14898/04)[HTML]

Dómur MDE Ivanov gegn Úkraínu dags. 7. desember 2006 (15007/02)[HTML]

Dómur MDE Shevtsov gegn Úkraínu dags. 7. desember 2006 (16985/03)[HTML]

Dómur MDE Vilikanov gegn Úkraínu dags. 7. desember 2006 (19189/04)[HTML]

Dómur MDE Kozachek gegn Úkraínu dags. 7. desember 2006 (29508/04)[HTML]

Dómur MDE Mačinković gegn Króatíu dags. 7. desember 2006 (29759/04)[HTML]

Dómur MDE Hunt gegn Úkraínu dags. 7. desember 2006 (31111/04)[HTML]

Dómur MDE Čakš gegn Slóveníu dags. 7. desember 2006 (33024/02)[HTML]

Dómur MDE Lakota gegn Slóveníu dags. 7. desember 2006 (33488/02)[HTML]

Dómur MDE Kononenko gegn Úkraínu dags. 7. desember 2006 (33851/03)[HTML]

Dómur MDE Österreichischer Rundfunk gegn Austurríki dags. 7. desember 2006 (35841/02)[HTML]

Dómur MDE Hauser-Sporn gegn Austurríki dags. 7. desember 2006 (37301/03)[HTML]

Dómur MDE Viktor Tarasenko gegn Úkraínu dags. 7. desember 2006 (38762/03)[HTML]

Dómur MDE Kravchuk gegn Úkraínu dags. 7. desember 2006 (42475/04)[HTML]

Dómur MDE Mirvoda gegn Úkraínu dags. 7. desember 2006 (42478/04)[HTML]

Dómur MDE Serikova gegn Úkraínu dags. 7. desember 2006 (43108/04)[HTML]

Dómur MDE Ivashchishina gegn Úkraínu dags. 7. desember 2006 (43116/04)[HTML]

Dómur MDE Raisa Tarasenko gegn Úkraínu dags. 7. desember 2006 (43485/02)[HTML]

Dómur MDE Xenides-Arestis gegn Tyrklandi dags. 7. desember 2006 (46347/99)[HTML]

Dómur MDE Ban gegn Rúmeníu dags. 7. desember 2006 (46639/99)[HTML]

Dómur MDE Yosifov gegn Búlgaríu dags. 7. desember 2006 (47279/99)[HTML]

Dómur MDE Hristova gegn Búlgaríu dags. 7. desember 2006 (60859/00)[HTML]

Dómur MDE Sheydayev gegn Rússlandi dags. 7. desember 2006 (65859/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Anton Zozulya gegn Úkraínu dags. 11. desember 2006 (4048/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kravets gegn Úkraínu dags. 11. desember 2006 (10404/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ovcharuk gegn Úkraínu dags. 11. desember 2006 (16243/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Fodor gegn Þýskalandi dags. 11. desember 2006 (25553/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ukhan gegn Úkraínu dags. 11. desember 2006 (30628/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Stober gegn Þýskalandi dags. 11. desember 2006 (39485/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Solovey gegn Úkraínu dags. 11. desember 2006 (40774/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Mattenklott gegn Þýskalandi dags. 11. desember 2006 (41092/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Krastev gegn Búlgaríu dags. 11. desember 2006 (29802/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalifatstaat gegn Þýskalandi dags. 11. desember 2006 (13828/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Beneckendorff gegn Tékklandi dags. 11. desember 2006 (16316/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Maslova og Nalbandov gegn Rússlandi dags. 12. desember 2006 (839/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ismoilov o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. desember 2006 (2947/06)[HTML]

Ákvörðun MDE S.A. gegn Hollandi dags. 12. desember 2006 (3049/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Isigova o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. desember 2006 (6844/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Taivalaho gegn Finnlandi dags. 12. desember 2006 (11401/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Biziuk og Biziuk gegn Póllandi dags. 12. desember 2006 (12413/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Pilipovic gegn Króatíu dags. 12. desember 2006 (18822/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayatyan gegn Armeníu dags. 12. desember 2006 (23459/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Battisti gegn Frakklandi dags. 12. desember 2006 (28796/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Mlakar gegn Slóveníu dags. 12. desember 2006 (30946/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Zivulinskas gegn Litháen dags. 12. desember 2006 (34096/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Brunet Lecomte og La Societe Lyon Mag gegn Frakklandi dags. 12. desember 2006 (36551/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Turk o.fl. gegn Slóveníu dags. 12. desember 2006 (45941/99)[HTML]

Dómur MDE Tuncay gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2006 (1250/02)[HTML]

Dómur MDE Stasiow gegn Póllandi dags. 12. desember 2006 (6880/02)[HTML]

Dómur MDE Burden og Burden gegn Bretlandi dags. 12. desember 2006 (13378/05)[HTML]

Dómur MDE Kirkazak gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2006 (20265/02)[HTML]

Dómur MDE Kami̇l Öcalan gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2006 (20648/02)[HTML]

Dómur MDE Šnegoň gegn Slóvakíu dags. 12. desember 2006 (23865/02)[HTML]

Dómur MDE Nistas Gmbh gegn Moldóvu dags. 12. desember 2006 (30303/03)[HTML]

Dómur MDE Ahmet Mete (2) gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2006 (30465/02)[HTML]

Dómur MDE Bajrami gegn Albaníu dags. 12. desember 2006 (35853/04)[HTML]

Dómur MDE Ertogrul Kilic gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2006 (38667/02)[HTML]

Dómur MDE Selek gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2006 (43379/02)[HTML]

Dómur MDE Siffre o.fl. gegn Frakklandi dags. 12. desember 2006 (49699/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Paşa og Erkan Erol gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2006 (51358/99)[HTML]

Dómur MDE Preložník gegn Slóvakíu dags. 12. desember 2006 (54330/00)[HTML]

Dómur MDE Depa gegn Póllandi dags. 12. desember 2006 (62324/00)[HTML]

Dómur MDE Wojtunik gegn Póllandi dags. 12. desember 2006 (64212/01)[HTML]

Dómur MDE Dobál gegn Slóvakíu dags. 12. desember 2006 (65422/01)[HTML]

Dómur MDE Dombek gegn Póllandi dags. 12. desember 2006 (75107/01)[HTML]

Dómur MDE Di̇ldar gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2006 (77361/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Surmelioglu gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2006 (17940/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Winiarek gegn Póllandi dags. 12. desember 2006 (23115/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kama gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2006 (30936/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Hafci gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2006 (31292/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Sahin gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2006 (34488/04)[HTML]

Dómur MDE Yeremenko gegn Úkraínu dags. 14. desember 2006 (1179/04)[HTML]

Dómur MDE Vnuchko gegn Úkraínu dags. 14. desember 2006 (1198/04)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Markovic o.fl. gegn Ítalíu dags. 14. desember 2006 (1398/03)[HTML]

Dómur MDE Lupaş o.fl. gegn Rúmeníu dags. 14. desember 2006 (1434/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tarbuc gegn Rúmeníu dags. 14. desember 2006 (2122/04)[HTML]

Dómur MDE N.T. Giannousis og Kliafas Brothers S.A. gegn Grikklandi dags. 14. desember 2006 (2898/03)[HTML]

Dómur MDE Tarariyeva gegn Rússlandi dags. 14. desember 2006 (4353/03)[HTML]

Dómur MDE Papakokkinou gegn Kýpur dags. 14. desember 2006 (4403/03)[HTML]

Dómur MDE Solovyev gegn Úkraínu dags. 14. desember 2006 (4878/04)[HTML]

Dómur MDE Shabanov og Tren gegn Rússlandi dags. 14. desember 2006 (5433/02)[HTML]

Dómur MDE Shcheglyuk gegn Rússlandi dags. 14. desember 2006 (7649/02)[HTML]

Dómur MDE Becker gegn Þýskalandi dags. 14. desember 2006 (8722/02)[HTML]

Dómur MDE Verlagsgruppe News Gmbh gegn Austurríki (nr. 2) dags. 14. desember 2006 (10520/02)[HTML]

Dómur MDE Simion gegn Rúmeníu dags. 14. desember 2006 (13028/03)[HTML]

Dómur MDE Iuliano o.fl. gegn Ítalíu dags. 14. desember 2006 (13396/03)[HTML]

Dómur MDE Tikhonchuk gegn Úkraínu dags. 14. desember 2006 (16571/03)[HTML]

Dómur MDE Mironov gegn Úkraínu dags. 14. desember 2006 (19916/04)[HTML]

Dómur MDE Dimitrie Dan Popescu gegn Rúmeníu dags. 14. desember 2006 (21397/02)[HTML]

Dómur MDE Ivashchenko gegn Úkraínu dags. 14. desember 2006 (22215/04)[HTML]

Dómur MDE Lyakhovetskaya gegn Úkraínu dags. 14. desember 2006 (22539/04)[HTML]

Dómur MDE Vidrascu gegn Rúmeníu dags. 14. desember 2006 (23576/04)[HTML]

Dómur MDE Popov gegn Úkraínu dags. 14. desember 2006 (23892/03)[HTML]

Dómur MDE Lositskiy gegn Rússlandi dags. 14. desember 2006 (24395/02)[HTML]

Dómur MDE Ay Ali gegn Ítalíu dags. 14. desember 2006 (24691/04)[HTML]

Dómur MDE Aggelakou-Svarna gegn Grikklandi dags. 14. desember 2006 (28760/04)[HTML]

Dómur MDE Karman gegn Rússlandi dags. 14. desember 2006 (29372/02)[HTML]

Dómur MDE Luganskaya gegn Úkraínu dags. 14. desember 2006 (29435/04)[HTML]

Dómur MDE Jazbec gegn Slóveníu dags. 14. desember 2006 (31489/02)[HTML]

Dómur MDE Sarafanov o.fl. gegn Úkraínu dags. 14. desember 2006 (32166/04)[HTML]

Dómur MDE Gurska gegn Úkraínu dags. 14. desember 2006 (35185/04)[HTML]

Dómur MDE Martynov gegn Úkraínu dags. 14. desember 2006 (36202/03)[HTML]

Dómur MDE Ionescu og Mihaila gegn Rúmeníu dags. 14. desember 2006 (36782/97)[HTML]

Dómur MDE Yuriy Ivanov gegn Úkraínu dags. 14. desember 2006 (40132/02)[HTML]

Dómur MDE Filip gegn Rúmeníu dags. 14. desember 2006 (41124/02)[HTML]

Dómur MDE Yeremeyev gegn Úkraínu dags. 14. desember 2006 (42473/04)[HTML]

Dómur MDE Tsaruk gegn Úkraínu dags. 14. desember 2006 (42476/04)[HTML]

Dómur MDE Maksimikha gegn Úkraínu dags. 14. desember 2006 (43483/02)[HTML]

Dómur MDE Antonina Kucherenko gegn Úkraínu dags. 14. desember 2006 (45092/04)[HTML]

Dómur MDE Zamfirescu gegn Rúmeníu dags. 14. desember 2006 (46596/99)[HTML]

Dómur MDE Bogdanovski gegn Ítalíu dags. 14. desember 2006 (72177/01)[HTML]

Dómur MDE Verlagsgruppe News Gmbh gegn Austurríki dags. 14. desember 2006 (76918/01)[HTML]

Dómur MDE Zouboulidis gegn Grikklandi dags. 14. desember 2006 (77574/01)[HTML]

Dómur MDE Pamuk gegn Tyrklandi dags. 19. desember 2006 (131/02)[HTML]

Dómur MDE Yildiz og Taş gegn Tyrklandi (nr. 3) dags. 19. desember 2006 (477/02)[HTML]

Dómur MDE Yildiz og Taş gegn Tyrklandi (nr. 4) dags. 19. desember 2006 (3847/02)[HTML]

Dómur MDE Osman gegn Tyrklandi dags. 19. desember 2006 (4415/02)[HTML]

Dómur MDE Dolasiński gegn Póllandi dags. 19. desember 2006 (6334/02)[HTML]

Dómur MDE Falakaoğlu og Saygili gegn Tyrklandi dags. 19. desember 2006 (11461/03)[HTML]

Dómur MDE Oferta Plus S.R.L. gegn Moldóvu dags. 19. desember 2006 (14385/04)[HTML]

Dómur MDE Maksym gegn Póllandi dags. 19. desember 2006 (14450/02)[HTML]

Dómur MDE Moisei gegn Moldóvu dags. 19. desember 2006 (14914/03)[HTML]

Dómur MDE Dąbrowski gegn Póllandi dags. 19. desember 2006 (18235/02)[HTML]

Dómur MDE Mourgues gegn Frakklandi dags. 19. desember 2006 (18592/03)[HTML]

Dómur MDE Le Calvez gegn Frakklandi (nr. 2) dags. 19. desember 2006 (18836/02)[HTML]

Dómur MDE Adamiak gegn Póllandi dags. 19. desember 2006 (20758/03)[HTML]

Dómur MDE Companhia Agricola De Penha Garcia, S.A., og Other "Agrarian Reform" Cases gegn Portúgal dags. 19. desember 2006 (21240/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bitton gegn Frakklandi (nr. 1) dags. 19. desember 2006 (22992/02)[HTML]

Dómur MDE Mattei gegn Frakklandi dags. 19. desember 2006 (34043/02)[HTML]

Dómur MDE Piotr Kuc gegn Póllandi dags. 19. desember 2006 (37766/02)[HTML]

Dómur MDE Yavuz og Osman gegn Tyrklandi dags. 19. desember 2006 (39863/02)[HTML]

Dómur MDE Türkmen gegn Tyrklandi dags. 19. desember 2006 (43124/98)[HTML]

Dómur MDE Anter o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. desember 2006 (55983/00)[HTML]

Dómur MDE Yarar gegn Tyrklandi dags. 19. desember 2006 (57258/00)[HTML]

Dómur MDE Güvenc o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. desember 2006 (61736/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Radio Twist A.S. gegn Slóvakíu dags. 19. desember 2006 (62202/00)[HTML]

Dómur MDE Duda gegn Póllandi dags. 19. desember 2006 (67016/01)[HTML]

Dómur MDE Šedý gegn Slóvakíu dags. 19. desember 2006 (72237/01)[HTML]

Dómur MDE Klemeco Nord Ab gegn Svíþjóð dags. 19. desember 2006 (73841/01)[HTML]

Dómur MDE Adem Arslan gegn Tyrklandi dags. 19. desember 2006 (75836/01)[HTML]

Dómur MDE Yildiz og Taş gegn Tyrklandi (nr. 1) dags. 19. desember 2006 (77641/01)[HTML]

Dómur MDE Yildiz og Taş gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 19. desember 2006 (77642/01)[HTML]

Dómur MDE Erdal Taş gegn Tyrklandi dags. 19. desember 2006 (77650/01)[HTML]

Dómur MDE Pais gegn Rúmeníu dags. 21. desember 2006 (4738/04)[HTML]

Dómur MDE Okay gegn Tyrklandi dags. 21. desember 2006 (6283/02)[HTML]

Dómur MDE Gençer o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. desember 2006 (6291/02)[HTML]

Dómur MDE Petrov gegn Rússlandi dags. 21. desember 2006 (7061/02)[HTML]

Dómur MDE Pop gegn Rúmeníu dags. 21. desember 2006 (7234/03)[HTML]

Dómur MDE Slukvina gegn Úkraínu dags. 21. desember 2006 (9023/03)[HTML]

Dómur MDE Radanović gegn Króatíu dags. 21. desember 2006 (9056/02)[HTML]

Dómur MDE Zunic gegn Ítalíu dags. 21. desember 2006 (14405/05)[HTML]

Dómur MDE Gluhar gegn Slóveníu dags. 21. desember 2006 (14852/03)[HTML]

Dómur MDE Ldokova gegn Úkraínu dags. 21. desember 2006 (17133/04)[HTML]

Dómur MDE Zozulya gegn Úkraínu dags. 21. desember 2006 (17466/04)[HTML]

Dómur MDE Sukhoy gegn Úkraínu dags. 21. desember 2006 (18860/03)[HTML]

Dómur MDE Nose gegn Slóveníu dags. 21. desember 2006 (21675/02)[HTML]

Dómur MDE Popova gegn Rússlandi dags. 21. desember 2006 (23697/02)[HTML]

Dómur MDE Koçak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. desember 2006 (23720/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Oleg Semenov gegn Úkraínu dags. 21. desember 2006 (25464/03)[HTML]

Dómur MDE Vrečko gegn Slóveníu dags. 21. desember 2006 (25616/02)[HTML]

Dómur MDE Židov gegn Slóveníu dags. 21. desember 2006 (27701/02)[HTML]

Dómur MDE Movsesyan gegn Úkraínu dags. 21. desember 2006 (31088/02)[HTML]

Dómur MDE Herič gegn Slóveníu dags. 21. desember 2006 (33595/02)[HTML]

Dómur MDE Oruç gegn Tyrklandi dags. 21. desember 2006 (33620/02)[HTML]

Dómur MDE Hasan Kaya gegn Tyrklandi dags. 21. desember 2006 (33696/02)[HTML]

Dómur MDE Marič gegn Slóveníu dags. 21. desember 2006 (35489/02)[HTML]

Dómur MDE Gömi̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. desember 2006 (35962/97)[HTML]

Dómur MDE Moroz o.fl. gegn Úkraínu dags. 21. desember 2006 (36545/02)[HTML]

Dómur MDE Čuden o.fl. gegn Slóveníu dags. 21. desember 2006 (38597/03)[HTML]

Dómur MDE Shcherbinin og Zharikov gegn Úkraínu dags. 21. desember 2006 (42480/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Müslüm Özbey gegn Tyrklandi dags. 21. desember 2006 (50087/99)[HTML]

Dómur MDE Guler og Caliskan gegn Tyrklandi dags. 21. desember 2006 (52746/99)[HTML]

Dómur MDE Bartik gegn Rússlandi dags. 21. desember 2006 (55565/00)[HTML]

Dómur MDE Borisova gegn Búlgaríu dags. 21. desember 2006 (56891/00)[HTML]

Dómur MDE Petar Vasilev gegn Búlgaríu dags. 21. desember 2006 (62544/00)[HTML]

Dómur MDE Žehelj gegn Slóveníu dags. 21. desember 2006 (67447/01)[HTML]

Dómur MDE Güzel Şahi̇n o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. desember 2006 (68263/01)[HTML]

Dómur MDE De Angelis o.fl. gegn Ítalíu dags. 21. desember 2006 (68852/01)[HTML]

Dómur MDE Göcekli̇ gegn Tyrklandi dags. 21. desember 2006 (71813/01)[HTML]

Dómur MDE Teliga o.fl. gegn Úkraínu dags. 21. desember 2006 (72551/01)[HTML]

Dómur MDE Siracatti̇n Şen gegn Tyrklandi dags. 21. desember 2006 (9577/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Benazet gegn Frakklandi dags. 4. janúar 2007 (49/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Markota gegn Króatíu dags. 4. janúar 2007 (4009/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Iselsten gegn Svíþjóð dags. 4. janúar 2007 (11320/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Szula gegn Bretlandi dags. 4. janúar 2007 (18727/06)[HTML]

Ákvörðun MDE R. gegn Bretlandi dags. 4. janúar 2007 (33506/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Smith gegn Bretlandi dags. 4. janúar 2007 (39658/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kasimogullari gegn Tyrklandi dags. 4. janúar 2007 (42088/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Nastase-Silivestru gegn Rúmeníu dags. 4. janúar 2007 (74785/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Ozkan gegn Tyrklandi dags. 4. janúar 2007 (16957/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Feti̇ Ateş gegn Tyrklandi dags. 4. janúar 2007 (28827/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Kocaturk o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. janúar 2007 (32579/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Witt gegn Þýskalandi dags. 8. janúar 2007 (18397/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Shavel gegn Úkraínu dags. 8. janúar 2007 (25486/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Berger gegn Þýskalandi dags. 8. janúar 2007 (55809/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Polášek gegn Tékklandi dags. 8. janúar 2007 (31885/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Vorel gegn Tékklandi dags. 8. janúar 2007 (39527/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Kowalewski gegn Póllandi dags. 9. janúar 2007 (30516/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Cervanova gegn Slóvakíu dags. 9. janúar 2007 (47623/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Hampek gegn Slóvakíu dags. 9. janúar 2007 (67171/01)[HTML]

Dómur MDE Intersplav gegn Úkraínu dags. 9. janúar 2007 (803/02)[HTML]

Dómur MDE Hidir Kaya gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 2007 (2624/02)[HTML]

Dómur MDE Trojańczyk gegn Póllandi dags. 9. janúar 2007 (11219/02)[HTML]

Dómur MDE Ozkan og Adibelli gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 2007 (18342/02)[HTML]

Dómur MDE Sito gegn Póllandi dags. 9. janúar 2007 (19607/03)[HTML]

Dómur MDE Arnolin o.fl. og 24 Others gegn Frakklandi dags. 9. janúar 2007 (20127/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kříž gegn Tékklandi dags. 9. janúar 2007 (26634/03)[HTML]

Dómur MDE Mezl gegn Tékklandi dags. 9. janúar 2007 (27726/03)[HTML]

Dómur MDE Araguas gegn Frakklandi dags. 9. janúar 2007 (28625/02)[HTML]

Dómur MDE Aubert o.fl. og 8 Others gegn Frakklandi dags. 9. janúar 2007 (31501/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fener Rum Erkek Li̇sesi̇ Vakfi gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 2007 (34478/97)[HTML]

Dómur MDE N.A. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 2007 (37451/97)[HTML]

Dómur MDE Mihalachi gegn Moldóvu dags. 9. janúar 2007 (37511/02)[HTML]

Dómur MDE Niva gegn Finnlandi dags. 9. janúar 2007 (37730/02)[HTML]

Dómur MDE Moğul gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 2007 (40217/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kommersant Moldovy gegn Moldóvu dags. 9. janúar 2007 (41827/02)[HTML]

Dómur MDE Sci Les Rullauds o.fl. gegn Frakklandi dags. 9. janúar 2007 (43972/02)[HTML]

Dómur MDE Gossa gegn Póllandi dags. 9. janúar 2007 (47986/99)[HTML]

Dómur MDE Kwiecień gegn Póllandi dags. 9. janúar 2007 (51744/99)[HTML]

Dómur MDE Uoti gegn Finnlandi dags. 9. janúar 2007 (61222/00)[HTML]

Dómur MDE Beler o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 2007 (61739/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Crew gegn Bretlandi dags. 9. janúar 2007 (61928/00)[HTML]

Dómur MDE Rathfelder gegn Bretlandi dags. 9. janúar 2007 (63507/00)[HTML]

Dómur MDE Puzinas (No. 2) gegn Litháen dags. 9. janúar 2007 (63767/00)[HTML]

Dómur MDE Orel gegn Slóvakíu dags. 9. janúar 2007 (67035/01)[HTML]

Dómur MDE Gamble gegn Bretlandi dags. 9. janúar 2007 (68056/01)[HTML]

Dómur MDE Mammadov (Jalaloglu) gegn Aserbaísjan dags. 11. janúar 2007 (34445/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Mastepan gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2007 (3708/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Salvo gegn Ítalíu dags. 11. janúar 2007 (16098/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Faas gegn Belgíu dags. 11. janúar 2007 (37675/97)[HTML]

Dómur MDE Kuznetsov o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2007 (184/02)[HTML]

Dómur MDE Swig gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2007 (307/02)[HTML]

Dómur MDE Salah Sheekh gegn Hollandi dags. 11. janúar 2007 (1948/04)[HTML]

Dómur MDE Parkhomenko gegn Úkraínu dags. 11. janúar 2007 (5531/04)[HTML]

Dómur MDE Mkrtchyan gegn Armeníu dags. 11. janúar 2007 (6562/03)[HTML]

Dómur MDE Galimullin o.fl. gegn Úkraínu dags. 11. janúar 2007 (7516/04)[HTML]

Dómur MDE Rakitin gegn Úkraínu dags. 11. janúar 2007 (7675/04)[HTML]

Dómur MDE Gorou gegn Grikklandi (nr. 4) dags. 11. janúar 2007 (9747/04)[HTML]

Dómur MDE Mas gegn Úkraínu dags. 11. janúar 2007 (11931/02)[HTML]

Dómur MDE Mazurenko gegn Úkraínu dags. 11. janúar 2007 (14809/03)[HTML]

Dómur MDE Sukhopar gegn Úkraínu dags. 11. janúar 2007 (16267/04)[HTML]

Dómur MDE Guseynova gegn Úkraínu dags. 11. janúar 2007 (19175/05)[HTML]

Dómur MDE Herbst gegn Þýskalandi dags. 11. janúar 2007 (20027/02)[HTML]

Dómur MDE Kunić gegn Króatíu dags. 11. janúar 2007 (22344/02)[HTML]

Dómur MDE Kolosay gegn Úkraínu dags. 11. janúar 2007 (25452/03)[HTML]

Dómur MDE Smoje gegn Króatíu dags. 11. janúar 2007 (28074/03)[HTML]

Dómur MDE Petrova gegn Úkraínu dags. 11. janúar 2007 (33635/03)[HTML]

Dómur MDE Mamidakis gegn Grikklandi dags. 11. janúar 2007 (35533/04)[HTML]

Dómur MDE Shneyderman gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2007 (36045/02)[HTML]

Dómur MDE Cornif gegn Rúmeníu dags. 11. janúar 2007 (42872/02)[HTML]

Dómur MDE Russian Conservative Party Of Entrepreneurs o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2007 (55066/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stefanova gegn Búlgaríu dags. 11. janúar 2007 (58828/00)[HTML]

Dómur MDE Musa o.fl. gegn Búlgaríu dags. 11. janúar 2007 (61259/00)[HTML]

Dómur MDE Giuseppe Quattrone gegn Ítalíu dags. 11. janúar 2007 (67785/01)[HTML]

Dómur MDE Augusto gegn Frakklandi dags. 11. janúar 2007 (71665/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Anheuser-Busch Inc. gegn Portúgal dags. 11. janúar 2007 (73049/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Druzenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 15. janúar 2007 (17674/02 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sisojeva o.fl. gegn Lettlandi dags. 15. janúar 2007 (60654/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Wells gegn Bretlandi dags. 16. janúar 2007 (37794/05)[HTML]

Dómur MDE Menvielle gegn Frakklandi (nr. 2) dags. 16. janúar 2007 (97/03)[HTML]

Dómur MDE Chiesi Sa gegn Frakklandi dags. 16. janúar 2007 (954/05)[HTML]

Dómur MDE Warsicka gegn Póllandi dags. 16. janúar 2007 (2065/03)[HTML]

Dómur MDE Domah o.fl. gegn Frakklandi dags. 16. janúar 2007 (3447/02)[HTML]

Dómur MDE Pruneanu gegn Moldóvu dags. 16. janúar 2007 (6888/03)[HTML]

Dómur MDE Bąk gegn Póllandi dags. 16. janúar 2007 (7870/04)[HTML]

Dómur MDE Sakçi gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 2007 (8147/02)[HTML]

Dómur MDE Wolf gegn Póllandi dags. 16. janúar 2007 (15667/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Farhi gegn Frakklandi dags. 16. janúar 2007 (17070/05)[HTML]

Dómur MDE Eisenchteter gegn Frakklandi dags. 16. janúar 2007 (17306/02)[HTML]

Dómur MDE Seidel gegn Frakklandi (nr. 3) dags. 16. janúar 2007 (21764/03)[HTML]

Dómur MDE Trznadel gegn Póllandi dags. 16. janúar 2007 (26876/03)[HTML]

Dómur MDE Solmaz gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 2007 (27561/02)[HTML]

Dómur MDE Kranta gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 2007 (31277/03)[HTML]

Dómur MDE Bujniţa gegn Moldóvu dags. 16. janúar 2007 (36492/02)[HTML]

Dómur MDE Bogdanowicz gegn Póllandi dags. 16. janúar 2007 (38872/03)[HTML]

Dómur MDE Bell gegn Bretlandi dags. 16. janúar 2007 (41534/98)[HTML]

Dómur MDE Wedler gegn Póllandi dags. 16. janúar 2007 (44115/98)[HTML]

Dómur MDE Black gegn Bretlandi dags. 16. janúar 2007 (56745/00)[HTML]

Dómur MDE Terril o.fl. gegn Bretlandi dags. 16. janúar 2007 (60469/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Young gegn Bretlandi dags. 16. janúar 2007 (60682/00)[HTML]

Dómur MDE Atay o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 2007 (61693/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Veli Tosun gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 2007 (62312/00)[HTML]

Dómur MDE Okuyucu og Bilmen gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 2007 (65887/01)[HTML]

Dómur MDE Akgül gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 2007 (65897/01)[HTML]

Dómur MDE Hali̇l Gündoğan gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 16. janúar 2007 (67483/01)[HTML]

Dómur MDE Avci (Cabat) o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 2007 (77191/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Musayeva gegn Rússlandi dags. 18. janúar 2007 (12703/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Suleymanova gegn Aserbaísjan dags. 18. janúar 2007 (26241/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Tyurin gegn Rússlandi dags. 18. janúar 2007 (37078/02)[HTML]

Dómur MDE Ouzounian Barret gegn Kýpur dags. 18. janúar 2007 (2418/05)[HTML]

Dómur MDE Vasilev gegn Grikklandi dags. 18. janúar 2007 (2736/05)[HTML]

Dómur MDE Silka gegn Úkraínu dags. 18. janúar 2007 (3624/03)[HTML]

Dómur MDE Khurkunov gegn Úkraínu dags. 18. janúar 2007 (5079/04)[HTML]

Dómur MDE Lapinskaya gegn Úkraínu dags. 18. janúar 2007 (10722/03)[HTML]

Dómur MDE Klimenko gegn Rússlandi dags. 18. janúar 2007 (11785/02)[HTML]

Dómur MDE Šubinski gegn Slóveníu dags. 18. janúar 2007 (19611/04)[HTML]

Dómur MDE Kot gegn Rússlandi dags. 18. janúar 2007 (20887/03)[HTML]

Dómur MDE Alliance Capital (Luxembourg) Sa gegn Lúxemborg dags. 18. janúar 2007 (24720/03)[HTML]

Dómur MDE Alsayed Allaham gegn Grikklandi dags. 18. janúar 2007 (25771/03)[HTML]

Dómur MDE A. J. Hadjihanna Bros (Tourist Enterprises) Ltd & Hadjihannas gegn Kýpur dags. 18. janúar 2007 (34579/05)[HTML]

Dómur MDE Shchiglitsov gegn Eistlandi dags. 18. janúar 2007 (35062/03)[HTML]

Dómur MDE Kulikov gegn Úkraínu dags. 18. janúar 2007 (36367/04)[HTML]

Dómur MDE Kaplan gegn Austurríki dags. 18. janúar 2007 (45983/99)[HTML]

Dómur MDE Rashid gegn Búlgaríu dags. 18. janúar 2007 (47905/99)[HTML]

Dómur MDE Stanimir Yordanov gegn Búlgaríu dags. 18. janúar 2007 (50479/99)[HTML]

Dómur MDE Sitkov gegn Rússlandi dags. 18. janúar 2007 (55531/00)[HTML]

Dómur MDE Chitayev og Chitayev gegn Rússlandi dags. 18. janúar 2007 (59334/00)[HTML]

Dómur MDE Bulgakova gegn Rússlandi dags. 18. janúar 2007 (69524/01)[HTML]

Dómur MDE Estrikh gegn Lettlandi dags. 18. janúar 2007 (73819/01)[HTML]

Dómur MDE Oberwalder gegn Slóveníu dags. 18. janúar 2007 (75567/01)[HTML]

Dómur MDE Kezić gegn Slóveníu dags. 18. janúar 2007 (76395/01)[HTML]

Dómur MDE Sedmak gegn Slóveníu dags. 18. janúar 2007 (77522/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Perry gegn Lettlandi dags. 18. janúar 2007 (30273/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Pantoulias gegn Grikklandi dags. 18. janúar 2007 (38841/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Sotiropoulou gegn Grikklandi dags. 18. janúar 2007 (40225/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kilic gegn Danmörku dags. 22. janúar 2007 (20277/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kilic gegn Danmörku dags. 22. janúar 2007 (20730/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Zaichenko gegn Úkraínu dags. 22. janúar 2007 (29875/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Isiar gegn Búlgaríu dags. 22. janúar 2007 (391/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Georgiev gegn Búlgaríu dags. 22. janúar 2007 (27241/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Prokopyszyn gegn Póllandi dags. 23. janúar 2007 (1427/03)[HTML]

Ákvörðun MDE J.L. og M. H.-L. gegn Póllandi dags. 23. janúar 2007 (16240/02)[HTML]

Dómur MDE Cretello gegn Frakklandi dags. 23. janúar 2007 (2078/04)[HTML]

Dómur MDE Çeti̇nkaya og Çağlayan gegn Tyrklandi dags. 23. janúar 2007 (3921/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kurt o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. janúar 2007 (13932/03)[HTML]

Dómur MDE Falakaoğlu gegn Tyrklandi (nr. 3) dags. 23. janúar 2007 (16229/03)[HTML]

Dómur MDE Falakaoğlu og Saygili gegn Tyrklandi dags. 23. janúar 2007 (22147/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kozłowski gegn Póllandi dags. 23. janúar 2007 (23779/02)[HTML]

Dómur MDE Lilja gegn Svíþjóð dags. 23. janúar 2007 (36689/02)[HTML]

Dómur MDE Çardakçi o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. janúar 2007 (39224/98)[HTML]

Dómur MDE Rodoplu gegn Tyrklandi dags. 23. janúar 2007 (41665/02)[HTML]

Dómur MDE Almeida Azevedo gegn Portúgal dags. 23. janúar 2007 (43924/02)[HTML]

Dómur MDE Kutbettin Baran gegn Tyrklandi dags. 23. janúar 2007 (46777/99)[HTML]

Dómur MDE Kahraman Korkmaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. janúar 2007 (47354/99)[HTML]

Dómur MDE Jagiełło gegn Póllandi dags. 23. janúar 2007 (59738/00)[HTML]

Dómur MDE Kepenekli̇oğlu gegn Tyrklandi dags. 23. janúar 2007 (73520/01)[HTML]

Dómur MDE Kondu gegn Tyrklandi dags. 23. janúar 2007 (75694/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Fedosov gegn Rússlandi dags. 25. janúar 2007 (42237/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ion-Cetina o.fl. gegn Rúmeníu dags. 25. janúar 2007 (73706/01)[HTML]

Dómur MDE Andriotis og Andrioti gegn Grikklandi dags. 25. janúar 2007 (389/03)[HTML]

Dómur MDE Arbeiter gegn Austurríki dags. 25. janúar 2007 (3138/04)[HTML]

Dómur MDE Iorga gegn Rúmeníu dags. 25. janúar 2007 (4227/02)[HTML]

Dómur MDE Negoita gegn Rúmeníu dags. 25. janúar 2007 (9862/04)[HTML]

Dómur MDE Rompoti og Rompotis gegn Grikklandi dags. 25. janúar 2007 (14263/04)[HTML]

Dómur MDE Makarov gegn Rússlandi dags. 25. janúar 2007 (21074/03)[HTML]

Dómur MDE Denisov gegn Rússlandi dags. 25. janúar 2007 (21823/03)[HTML]

Dómur MDE Eski gegn Austurríki dags. 25. janúar 2007 (21949/03)[HTML]

Dómur MDE Aja International Trade B.V. gegn Grikklandi dags. 25. janúar 2007 (22879/02)[HTML]

Dómur MDE Sissanis gegn Rúmeníu dags. 25. janúar 2007 (23468/02)[HTML]

Dómur MDE Belyayev gegn Rússlandi dags. 25. janúar 2007 (24620/02)[HTML]

Dómur MDE Hesse gegn Austurríki dags. 25. janúar 2007 (26186/02)[HTML]

Dómur MDE Tsekouridou gegn Grikklandi dags. 25. janúar 2007 (28770/04)[HTML]

Dómur MDE Elmaliotis og Konstantinidis gegn Grikklandi dags. 25. janúar 2007 (28819/04)[HTML]

Dómur MDE Carjan gegn Rúmeníu dags. 25. janúar 2007 (42588/02)[HTML]

Dómur MDE Vereinigung Bildender Künstler gegn Austurríki dags. 25. janúar 2007 (68354/01)[HTML]

Dómur MDE Morea gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2007 (69269/01)[HTML]

Dómur MDE Aon Conseil og Courtage S.A. og Another gegn Frakklandi dags. 25. janúar 2007 (70160/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Moya gegn Tyrklandi dags. 25. janúar 2007 (75562/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Pala gegn Frakklandi dags. 30. janúar 2007 (33387/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Turcon gegn Frakklandi dags. 30. janúar 2007 (34514/02)[HTML]

Dómur MDE Kazim Gundogan gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2007 (29/02)[HTML]

Dómur MDE Yumak og Sadak gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2007 (10226/03)[HTML]

Dómur MDE Ryckie gegn Póllandi dags. 30. janúar 2007 (19583/05)[HTML]

Dómur MDE Aslan og Özsoy gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2007 (35973/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Çobanoğlu og Budak gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2007 (45977/99)[HTML]

Dómur MDE Boczoń gegn Póllandi dags. 30. janúar 2007 (66079/01)[HTML]

Dómur MDE Pielasa gegn Póllandi dags. 30. janúar 2007 (66463/01)[HTML]

Dómur MDE Pavlík gegn Slóvakíu dags. 30. janúar 2007 (74827/01)[HTML]

Dómur MDE Eki̇nci̇ og Akalin gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2007 (77097/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Majdandzic o.fl. gegn Króatíu dags. 1. febrúar 2007 (2343/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Milan gegn Frakklandi dags. 1. febrúar 2007 (7549/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Mjelde gegn Noregi dags. 1. febrúar 2007 (11143/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Gruner Klub Im Rathaus gegn Austurríki dags. 1. febrúar 2007 (13521/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Lafont gegn Frakklandi dags. 1. febrúar 2007 (13729/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Epoux Mercier gegn Frakklandi dags. 1. febrúar 2007 (19583/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Maksimov gegn Aserbaísjan dags. 1. febrúar 2007 (38228/05)[HTML]

Dómur MDE Nerumberg gegn Rúmeníu dags. 1. febrúar 2007 (2726/02)[HTML]

Dómur MDE Shlepkin gegn Rússlandi dags. 1. febrúar 2007 (3046/03)[HTML]

Dómur MDE Vogins gegn Lettlandi dags. 1. febrúar 2007 (3992/02)[HTML]

Dómur MDE Litvinyuk gegn Úkraínu dags. 1. febrúar 2007 (9724/03)[HTML]

Dómur MDE Ogurtsova gegn Úkraínu dags. 1. febrúar 2007 (12803/02)[HTML]

Dómur MDE Bragina gegn Rússlandi dags. 1. febrúar 2007 (20260/04)[HTML]

Dómur MDE Ferihumer gegn Austurríki dags. 1. febrúar 2007 (30547/03)[HTML]

Dómur MDE Nartova gegn Rússlandi dags. 1. febrúar 2007 (33685/05)[HTML]

Dómur MDE Deykina gegn Rússlandi dags. 1. febrúar 2007 (33689/05)[HTML]

Dómur MDE Lyudmila Aleksentseva gegn Rússlandi dags. 1. febrúar 2007 (33706/05)[HTML]

Dómur MDE Voloskova gegn Rússlandi dags. 1. febrúar 2007 (33707/05)[HTML]

Dómur MDE Zaichenko gegn Rússlandi dags. 1. febrúar 2007 (33720/05)[HTML]

Dómur MDE Voronina gegn Rússlandi dags. 1. febrúar 2007 (33728/05)[HTML]

Dómur MDE Politova og Politov gegn Rússlandi dags. 1. febrúar 2007 (34422/03)[HTML]

Dómur MDE Golovko gegn Úkraínu dags. 1. febrúar 2007 (39161/02)[HTML]

Dómur MDE Makarenko gegn Úkraínu dags. 1. febrúar 2007 (43482/02)[HTML]

Dómur MDE Ramazanova o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 1. febrúar 2007 (44363/02)[HTML]

Dómur MDE Nazarenko gegn Lettlandi dags. 1. febrúar 2007 (76843/01)[HTML]

Dómur MDE Paljic gegn Þýskalandi dags. 1. febrúar 2007 (78041/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Evgeni Nikolaev Ivanov gegn Búlgaríu dags. 2. febrúar 2007 (21560/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kohler gegn Þýskalandi dags. 5. febrúar 2007 (1628/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Gobel gegn Þýskalandi dags. 5. febrúar 2007 (38366/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Rozhkov gegn Rússlandi dags. 5. febrúar 2007 (64140/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiselev gegn Rússlandi dags. 5. febrúar 2007 (75469/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Mac Donald gegn Bretlandi dags. 6. febrúar 2007 (301/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Banks o.fl. gegn Bretlandi dags. 6. febrúar 2007 (21387/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Giuliani gegn Ítalíu dags. 6. febrúar 2007 (23458/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Trela gegn Póllandi dags. 6. febrúar 2007 (28853/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Supa gegn Slóvakíu dags. 6. febrúar 2007 (72991/01)[HTML]

Dómur MDE Garycki gegn Póllandi dags. 6. febrúar 2007 (14348/02)[HTML]

Dómur MDE Kwiatek gegn Póllandi dags. 6. febrúar 2007 (20204/02)[HTML]

Dómur MDE Sumer gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2007 (27158/02)[HTML]

Dómur MDE Avramenko gegn Moldóvu dags. 6. febrúar 2007 (29808/02)[HTML]

Dómur MDE Kadri̇ye Sülün gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2007 (33158/03)[HTML]

Dómur MDE Menteş gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2007 (36487/02)[HTML]

Dómur MDE Wassdahl gegn Svíþjóð dags. 6. febrúar 2007 (36619/03)[HTML]

Dómur MDE Corcoran o.fl. gegn Bretlandi dags. 6. febrúar 2007 (60525/00)[HTML]

Dómur MDE Davis o.fl. gegn Bretlandi dags. 6. febrúar 2007 (60946/00)[HTML]

Dómur MDE Hart o.fl. gegn Bretlandi dags. 6. febrúar 2007 (61019/00)[HTML]

Dómur MDE Najdecki gegn Póllandi dags. 6. febrúar 2007 (62323/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Gaziyev gegn Aserbaísjan dags. 8. febrúar 2007 (2758/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Ruslan Umarov gegn Rússlandi dags. 8. febrúar 2007 (12712/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Falter Zeitschriften Gmbh gegn Austurríki dags. 8. febrúar 2007 (13540/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Ozkay o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. febrúar 2007 (58056/00)[HTML]

Dómur MDE Aleksandr Ivanov gegn Rússlandi dags. 8. febrúar 2007 (3436/05)[HTML]

Dómur MDE Enciu og Lega gegn Rúmeníu dags. 8. febrúar 2007 (9292/05)[HTML]

Dómur MDE Nikishin gegn Rússlandi dags. 8. febrúar 2007 (20515/04)[HTML]

Dómur MDE Sergey Tarasov gegn Rússlandi dags. 8. febrúar 2007 (20518/04)[HTML]

Dómur MDE Kollcaku gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2007 (25701/03)[HTML]

Dómur MDE Stroia gegn Rúmeníu dags. 8. febrúar 2007 (26449/04)[HTML]

Dómur MDE Cistiakov gegn Lettlandi dags. 8. febrúar 2007 (67275/01)[HTML]

Dómur MDE Švarc og Kavnik gegn Slóveníu dags. 8. febrúar 2007 (75617/01)[HTML]

Dómur MDE Cleja og Mihalcea gegn Rúmeníu dags. 8. febrúar 2007 (77217/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Radowski gegn Póllandi dags. 13. febrúar 2007 (1073/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Thomas gegn Frakklandi dags. 13. febrúar 2007 (12821/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Rosival o.fl. gegn Slóvakíu dags. 13. febrúar 2007 (17684/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kozlowski gegn Þýskalandi dags. 13. febrúar 2007 (23462/03)[HTML]

Dómur MDE Czajka gegn Póllandi dags. 13. febrúar 2007 (15067/02)[HTML]

Dómur MDE Venera-Nord-Vest Borta A.G. gegn Moldóvu dags. 13. febrúar 2007 (31535/03)[HTML]

Dómur MDE Krzych og Gurbierz gegn Póllandi dags. 13. febrúar 2007 (35615/03)[HTML]

Dómur MDE Saarenpään Loma Ky gegn Finnlandi dags. 13. febrúar 2007 (54508/00)[HTML]

Dómur MDE Evaldsson o.fl. gegn Svíþjóð dags. 13. febrúar 2007 (75252/01)[HTML]

Dómur MDE Mierkiewicz gegn Póllandi dags. 13. febrúar 2007 (77833/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Georgieva gegn Búlgaríu dags. 13. febrúar 2007 (25963/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Jeong gegn Tékklandi dags. 13. febrúar 2007 (34140/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Vanzhula gegn Rússlandi dags. 15. febrúar 2007 (18/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Utsayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. febrúar 2007 (29133/03)[HTML]

Dómur MDE Gorbachev gegn Rússlandi dags. 15. febrúar 2007 (3354/02)[HTML]

Dómur MDE Varsak gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2007 (6281/02)[HTML]

Dómur MDE Balik gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2007 (6663/02)[HTML]

Dómur MDE Mahmutović gegn Króatíu dags. 15. febrúar 2007 (9505/03)[HTML]

Dómur MDE Karatay o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2007 (11468/02)[HTML]

Dómur MDE Ponomarenko gegn Rússlandi dags. 15. febrúar 2007 (14656/03)[HTML]

Dómur MDE Mathony gegn Lúxemborg dags. 15. febrúar 2007 (15048/03)[HTML]

Dómur MDE Kirsten gegn Þýskalandi dags. 15. febrúar 2007 (19124/02)[HTML]

Dómur MDE Boldea gegn Rúmeníu dags. 15. febrúar 2007 (19997/02)[HTML]

Dómur MDE Bock og Palade gegn Rúmeníu dags. 15. febrúar 2007 (21740/02)[HTML]

Dómur MDE Raylyan gegn Rússlandi dags. 15. febrúar 2007 (22000/03)[HTML]

Dómur MDE Pogrebna gegn Úkraínu dags. 15. febrúar 2007 (25476/02)[HTML]

Dómur MDE Evrenos Önen gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2007 (29782/02)[HTML]

Dómur MDE Gorlova gegn Rússlandi dags. 15. febrúar 2007 (29898/03)[HTML]

Dómur MDE Boris Vasilyev gegn Rússlandi dags. 15. febrúar 2007 (30671/03)[HTML]

Dómur MDE Gavrilenko gegn Rússlandi dags. 15. febrúar 2007 (30674/03)[HTML]

Dómur MDE Knyazhichenko gegn Rússlandi dags. 15. febrúar 2007 (30685/03)[HTML]

Dómur MDE Danilchenko gegn Rússlandi dags. 15. febrúar 2007 (30686/03)[HTML]

Dómur MDE Chekushkin gegn Rússlandi dags. 15. febrúar 2007 (30714/03)[HTML]

Dómur MDE Septa gegn Rússlandi dags. 15. febrúar 2007 (30731/03)[HTML]

Dómur MDE Grebenchenko gegn Rússlandi dags. 15. febrúar 2007 (30777/03)[HTML]

Dómur MDE Aksakal gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2007 (37850/97)[HTML]

Dómur MDE Taner gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2007 (38414/02)[HTML]

Dómur MDE Verdu Verdu gegn Spáni dags. 15. febrúar 2007 (43432/02)[HTML]

Dómur MDE Soylu gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2007 (43854/98)[HTML]

Dómur MDE Krasimir Yordanov gegn Búlgaríu dags. 15. febrúar 2007 (50899/99)[HTML]

Dómur MDE Angel Angelov gegn Búlgaríu dags. 15. febrúar 2007 (51343/99)[HTML]

Dómur MDE Soysal o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2007 (54461/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rezov gegn Búlgaríu dags. 15. febrúar 2007 (56337/00)[HTML]

Dómur MDE Yüksel Erdoğan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2007 (57049/00)[HTML]

Dómur MDE Akinti o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2007 (59645/00)[HTML]

Dómur MDE Canpolat gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2007 (63354/00)[HTML]

Dómur MDE Kozarov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 15. febrúar 2007 (64229/01)[HTML]

Dómur MDE Jasar gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 15. febrúar 2007 (69908/01)[HTML]

Dómur MDE Canseven gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2007 (70317/01)[HTML]

Ákvörðun MDE E.S.B.K. gegn Ítalíu dags. 20. febrúar 2007 (246/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Kotsidis gegn Svíþjóð dags. 20. febrúar 2007 (9933/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Dorozhko gegn Eistlandi dags. 20. febrúar 2007 (14659/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Kleinert gegn Þýskalandi dags. 20. febrúar 2007 (16013/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Mikolajczuk gegn Póllandi dags. 20. febrúar 2007 (20495/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Stefaniu gegn Rúmeníu dags. 20. febrúar 2007 (21427/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Pavel Ivanov gegn Rússlandi dags. 20. febrúar 2007 (35222/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Al-Moayad gegn Þýskalandi dags. 20. febrúar 2007 (35865/03)[HTML]

Dómur MDE Väänänen gegn Finnlandi dags. 20. febrúar 2007 (10736/03)[HTML]

Dómur MDE Veske gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 2007 (11838/02)[HTML]

Dómur MDE Yurt gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 2007 (12439/03)[HTML]

Dómur MDE Ünsal gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 2007 (24632/02)[HTML]

Dómur MDE Remzi̇ Aydin gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 2007 (30911/04)[HTML]

Dómur MDE Ruciński gegn Póllandi dags. 20. febrúar 2007 (33198/04)[HTML]

Dómur MDE Gürü Toprak gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 2007 (39452/98)[HTML]

Dómur MDE Olmez gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 2007 (39464/98)[HTML]

Dómur MDE Oyman gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 2007 (39856/02)[HTML]

Dómur MDE Yengi̇n gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 2007 (42091/02)[HTML]

Dómur MDE Zmalinski gegn Póllandi dags. 20. febrúar 2007 (44319/02)[HTML]

Dómur MDE Zeynep Ozcan gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 2007 (45906/99)[HTML]

Dómur MDE Salgin gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 2007 (46748/99)[HTML]

Dómur MDE Özçeli̇k gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 2007 (56497/00)[HTML]

Dómur MDE Benli gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 2007 (65715/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Alekseyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. febrúar 2007 (15846/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Tarak gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 2007 (18711/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Turkdogan gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 2007 (29742/03)[HTML]

Dómur MDE Tatishvili gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2007 (1509/02)[HTML]

Dómur MDE Wieser gegn Austurríki dags. 22. febrúar 2007 (2293/03)[HTML]

Dómur MDE Vyalykh gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2007 (5225/06)[HTML]

Dómur MDE Nikowitz og Verlagsgruppe News Gmbh gegn Austurríki dags. 22. febrúar 2007 (5266/03)[HTML]

Dómur MDE Ahmed gegn Svíþjóð dags. 22. febrúar 2007 (9886/05)[HTML]

Dómur MDE Krasulya gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2007 (12365/03)[HTML]

Dómur MDE Sakkopoulos (No. 2) gegn Grikklandi dags. 22. febrúar 2007 (14249/04)[HTML]

Dómur MDE Perlala gegn Grikklandi dags. 22. febrúar 2007 (17721/04)[HTML]

Dómur MDE Gavrileanu gegn Rúmeníu dags. 22. febrúar 2007 (18037/02)[HTML]

Dómur MDE Falter Zeitschriften Gmbh gegn Austurríki dags. 22. febrúar 2007 (26606/04)[HTML]

Dómur MDE Donner gegn Austurríki dags. 22. febrúar 2007 (32407/04)[HTML]

Dómur MDE Standard Verlagsgesellschaft Mbh (No. 2) gegn Austurríki dags. 22. febrúar 2007 (37464/02)[HTML]

Dómur MDE Valin gegn Svíþjóð dags. 22. febrúar 2007 (61390/00)[HTML]

Dómur MDE Kolomiyets gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2007 (76835/01)[HTML]

Dómur MDE Biserica Adevărat Ortodoxă Din Moldova o.fl. gegn Moldóvu dags. 27. febrúar 2007 (952/03)[HTML]

Dómur MDE Nowicki gegn Póllandi dags. 27. febrúar 2007 (6390/03)[HTML]

Dómur MDE Pepszolg Kft. (“V.A.”) gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2007 (6690/02)[HTML]

Dómur MDE Maciej gegn Póllandi dags. 27. febrúar 2007 (10838/02)[HTML]

Dómur MDE Associated Society Of Locomotive Engineers & Firemen (Aslef) gegn Bretlandi dags. 27. febrúar 2007 (11002/05)[HTML]

Dómur MDE Moldovahidromaş gegn Moldóvu dags. 27. febrúar 2007 (30475/03)[HTML]

Dómur MDE Tüketi̇ci̇ Bi̇li̇nci̇ni̇ Geli̇şti̇rme Derneği̇ gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2007 (38891/03)[HTML]

Dómur MDE Akpinar og Altun gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2007 (56760/00)[HTML]

Dómur MDE Nešťák gegn Slóvakíu dags. 27. febrúar 2007 (65559/01)[HTML]

Dómur MDE Tønsbergs Blad As og Haukom gegn Noregi dags. 1. mars 2007 (510/04)[HTML]

Dómur MDE Heglas gegn Tékklandi dags. 1. mars 2007 (5935/02)[HTML]

Dómur MDE Erkan Orhan gegn Tyrklandi dags. 1. mars 2007 (19497/02)[HTML]

Dómur MDE Geerings gegn Hollandi dags. 1. mars 2007 (30810/03)[HTML]

Dómur MDE Salamatina gegn Rússlandi dags. 1. mars 2007 (38015/03)[HTML]

Dómur MDE Sypchenko gegn Rússlandi dags. 1. mars 2007 (38368/04)[HTML]

Dómur MDE Docevski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 1. mars 2007 (66907/01)[HTML]

Dómur MDE Aldemir o.fl. gegn Tyrklandi dags. 1. mars 2007 (72632/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Belevitskiy gegn Rússlandi dags. 1. mars 2007 (72967/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Zainullah gegn Litháen dags. 6. mars 2007 (9246/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Dzeladinov o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 6. mars 2007 (13252/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Dinchev gegn Búlgaríu dags. 6. mars 2007 (23057/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Visloguzov gegn Úkraínu dags. 6. mars 2007 (32362/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Brecknell gegn Bretlandi dags. 6. mars 2007 (32457/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Mccartney gegn Bretlandi dags. 6. mars 2007 (34575/04)[HTML]

Ákvörðun MDE O'Dowd gegn Bretlandi dags. 6. mars 2007 (34622/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Reavey gegn Bretlandi dags. 6. mars 2007 (34640/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Mcgrath gegn Bretlandi dags. 6. mars 2007 (34651/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Tezel gegn Tyrklandi dags. 6. mars 2007 (43923/98)[HTML]

Dómur MDE Alay gegn Tyrklandi dags. 6. mars 2007 (1854/02)[HTML]

Dómur MDE Yakişan gegn Tyrklandi dags. 6. mars 2007 (11339/03)[HTML]

Dómur MDE Narinen gegn Finnlandi (nr. 2) dags. 6. mars 2007 (13102/03)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Hani̇fi̇ Kaya gegn Tyrklandi dags. 6. mars 2007 (17742/03)[HTML]

Dómur MDE Erdoğan Yağiz gegn Tyrklandi dags. 6. mars 2007 (27473/02)[HTML]

Dómur MDE Kazim Ünlü gegn Tyrklandi dags. 6. mars 2007 (31918/02)[HTML]

Dómur MDE Scordino gegn Ítalíu (nr. 3) dags. 6. mars 2007 (43662/98)[HTML]

Dómur MDE Gębura gegn Póllandi dags. 6. mars 2007 (63131/00)[HTML]

Dómur MDE Donovan gegn Bretlandi dags. 6. mars 2007 (63466/00)[HTML]

Dómur MDE Hancock o.fl. gegn Bretlandi dags. 6. mars 2007 (63470/00)[HTML]

Dómur MDE Çi̇loğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. mars 2007 (73333/01)[HTML]

Dómur MDE Kryszkiewicz gegn Póllandi dags. 6. mars 2007 (77420/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Özgül gegn Tyrklandi dags. 6. mars 2007 (7715/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Zavar gegn Tyrklandi dags. 6. mars 2007 (8684/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Thiermann o.fl. gegn Noregi dags. 8. mars 2007 (18712/03)[HTML]

Ákvörðun MDE X gegn Frakklandi dags. 8. mars 2007 (20335/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Lenskaya gegn Rússlandi dags. 8. mars 2007 (28730/03)[HTML]

Dómur MDE Sidorenko gegn Rússlandi dags. 8. mars 2007 (4459/03)[HTML]

Dómur MDE Salah gegn Hollandi dags. 8. mars 2007 (8196/02)[HTML]

Dómur MDE Arma gegn Frakklandi dags. 8. mars 2007 (23241/04)[HTML]

Dómur MDE Popescu og Toader gegn Rúmeníu dags. 8. mars 2007 (27086/02)[HTML]

Dómur MDE Odysseos gegn Kýpur dags. 8. mars 2007 (30503/03)[HTML]

Dómur MDE Uljar o.fl. gegn Króatíu dags. 8. mars 2007 (32668/02)[HTML]

Dómur MDE Weigel gegn Rúmeníu dags. 8. mars 2007 (35303/03)[HTML]

Dómur MDE Gabriel gegn Rúmeníu dags. 8. mars 2007 (35951/02)[HTML]

Dómur MDE Florescu gegn Rúmeníu dags. 8. mars 2007 (41857/02)[HTML]

Dómur MDE Danila gegn Rúmeníu dags. 8. mars 2007 (53897/00)[HTML]

Dómur MDE Dimov gegn Búlgaríu dags. 8. mars 2007 (56762/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Gurzhyy gegn Úkraínu dags. 13. mars 2007 (326/03)[HTML]

Ákvörðun MDE C.G. o.fl. gegn Búlgaríu dags. 13. mars 2007 (1365/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Nikolova og Velichkova gegn Búlgaríu dags. 13. mars 2007 (7888/03)[HTML]

Ákvörðun MDE I.P. gegn Frakklandi dags. 13. mars 2007 (12025/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Cimen gegn Tyrklandi dags. 13. mars 2007 (19582/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ceban gegn Moldóvu dags. 13. mars 2007 (21367/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Unilever Beteiligungs Gmbh gegn Þýskalandi dags. 13. mars 2007 (32901/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Ceku gegn Þýskalandi dags. 13. mars 2007 (41559/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Novik gegn Úkraínu dags. 13. mars 2007 (48068/06)[HTML]

Dómur MDE Castravet gegn Moldóvu dags. 13. mars 2007 (23393/05)[HTML]

Dómur MDE V.A.M. gegn Serbíu dags. 13. mars 2007 (39177/05)[HTML]

Dómur MDE Huohvanainen gegn Finnlandi dags. 13. mars 2007 (57389/00)[HTML]

Dómur MDE Laskowska gegn Póllandi dags. 13. mars 2007 (77765/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kirilov gegn Búlgaríu dags. 13. mars 2007 (15158/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ozdemir gegn Tyrklandi dags. 13. mars 2007 (21007/04)[HTML]

Dómur MDE Dobre gegn Rúmeníu dags. 15. mars 2007 (2239/02)[HTML]

Dómur MDE Stanislav Volkov gegn Rússlandi dags. 15. mars 2007 (8564/02)[HTML]

Dómur MDE Popara gegn Króatíu dags. 15. mars 2007 (11072/03)[HTML]

Dómur MDE Kaiser gegn Sviss dags. 15. mars 2007 (17073/04)[HTML]

Dómur MDE Gheorghe gegn Rúmeníu dags. 15. mars 2007 (19215/04)[HTML]

Dómur MDE Brøsted gegn Danmörku dags. 15. mars 2007 (21846/04)[HTML]

Dómur MDE Schrepler gegn Rúmeníu dags. 15. mars 2007 (22626/02)[HTML]

Dómur MDE Gavrikova gegn Rússlandi dags. 15. mars 2007 (42180/02)[HTML]

Dómur MDE Velikovi o.fl. gegn Búlgaríu dags. 15. mars 2007 (43278/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Păduraru gegn Rúmeníu dags. 15. mars 2007 (63252/00)[HTML]

Dómur MDE Petrescu gegn Rúmeníu dags. 15. mars 2007 (73969/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Balabanovs gegn Lettlandi dags. 15. mars 2007 (76856/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Remmo og Uzunkaya gegn Þýskalandi dags. 20. mars 2007 (5496/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Vidakovic og Matic gegn Ungverjalandi dags. 20. mars 2007 (10956/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Matulay gegn Slóvakíu dags. 20. mars 2007 (35096/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Bochev gegn Búlgaríu dags. 20. mars 2007 (73481/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Sadaykov gegn Búlgaríu dags. 20. mars 2007 (75157/01)[HTML]

Dómur MDE Tysiąc gegn Póllandi dags. 20. mars 2007 (5410/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Bastug gegn Tyrklandi dags. 20. mars 2007 (43498/02)[HTML]

Dómur MDE Maslov gegn Austurríki dags. 22. mars 2007 (1638/03)[HTML]

Dómur MDE Siałkowska gegn Póllandi dags. 22. mars 2007 (8932/05)[HTML]

Dómur MDE Staroszczyk gegn Póllandi dags. 22. mars 2007 (59519/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya gegn Tyrklandi dags. 22. mars 2007 (6250/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Luchaninova gegn Úkraínu dags. 27. mars 2007 (16347/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Lukyanchenko gegn Úkraínu dags. 27. mars 2007 (17327/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Borisenko gegn Úkraínu dags. 27. mars 2007 (25725/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Yushchenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 27. mars 2007 (73990/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Luczak gegn Póllandi dags. 27. mars 2007 (77782/01)[HTML]

Dómur MDE Karaçay gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2007 (6615/03)[HTML]

Dómur MDE Istratii o.fl. gegn Moldóvu dags. 27. mars 2007 (8721/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Talat Tunç gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2007 (32432/96)[HTML]

Dómur MDE Asfuroğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2007 (36166/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Apostoli̇di̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2007 (45628/99)[HTML]

Dómur MDE Duyum gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2007 (57963/00)[HTML]

Dómur MDE Fehmi̇ Koç gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2007 (71354/01)[HTML]

Dómur MDE Öztunç gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2007 (74039/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Lunev gegn Rússlandi dags. 29. mars 2007 (20586/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Lemos gegn Frakklandi dags. 29. mars 2007 (22943/02)[HTML]

Dómur MDE Andrey Frolov gegn Rússlandi dags. 29. mars 2007 (205/02)[HTML]

Dómur MDE Gousis gegn Grikklandi dags. 29. mars 2007 (8863/03)[HTML]

Dómur MDE Cholet gegn Frakklandi dags. 29. mars 2007 (10033/02)[HTML]

Dómur MDE Pobegaylo gegn Úkraínu dags. 29. mars 2007 (18368/03)[HTML]

Dómur MDE Mikhaylov gegn Úkraínu dags. 29. mars 2007 (22986/04)[HTML]

Dómur MDE Vaden gegn Grikklandi dags. 29. mars 2007 (35115/03)[HTML]

Dómur MDE Vydrina gegn Rússlandi dags. 29. mars 2007 (35824/04)[HTML]

Dómur MDE Mircea gegn Rúmeníu dags. 29. mars 2007 (41250/02)[HTML]

Dómur MDE Kovacheva og Hadjiilieva gegn Búlgaríu dags. 29. mars 2007 (57641/00)[HTML]

Dómur MDE Debelianovi gegn Búlgaríu dags. 29. mars 2007 (61951/00)[HTML]

Dómur MDE Arshinchikova gegn Rússlandi dags. 29. mars 2007 (73043/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Myroshnychenko gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2007 (10205/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Mikhaylyuk og Petrov gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2007 (11932/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Weisert gegn Þýskalandi dags. 3. apríl 2007 (14374/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Collmann gegn Þýskalandi dags. 3. apríl 2007 (29453/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Miroshnichenko og Goryunenko gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2007 (34211/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Karuna gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2007 (43788/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Leschiutta gegn Belgíu dags. 3. apríl 2007 (58081/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fraccaro gegn Belgíu dags. 3. apríl 2007 (58411/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Neci̇p Kendi̇rci̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 2007 (10582/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kreisz gegn Ungverjalandi dags. 3. apríl 2007 (12941/05)[HTML]

Dómur MDE Baştimar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 2007 (27709/02)[HTML]

Dómur MDE Tereszczenko gegn Póllandi dags. 3. apríl 2007 (37326/04)[HTML]

Dómur MDE Cooperativa Agricola Slobozia-Hanesei gegn Moldóvu dags. 3. apríl 2007 (39745/02)[HTML]

Dómur MDE Andrulewicz gegn Póllandi dags. 3. apríl 2007 (43120/05)[HTML]

Dómur MDE Copland gegn Bretlandi dags. 3. apríl 2007 (62617/00)[HTML]

Dómur MDE Ari o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 2007 (65508/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Caglayan gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 2007 (1638/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Budayeva Anda Others gegn Rússlandi dags. 5. apríl 2007 (15339/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kapitonovs gegn Lettlandi dags. 5. apríl 2007 (16999/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Esposito gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2007 (34971/02)[HTML]

Dómur MDE Furman gegn Rússlandi dags. 5. apríl 2007 (5945/04)[HTML]

Dómur MDE Silay gegn Tyrklandi dags. 5. apríl 2007 (8691/02)[HTML]

Dómur MDE Ilicak gegn Tyrklandi dags. 5. apríl 2007 (15394/02)[HTML]

Dómur MDE Nastou gegn Grikklandi (nr. 2) dags. 5. apríl 2007 (16163/02)[HTML]

Dómur MDE Stoimenov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 5. apríl 2007 (17995/02)[HTML]

Dómur MDE Church Of Scientology Moscow gegn Rússlandi dags. 5. apríl 2007 (18147/02)[HTML]

Dómur MDE Donichenko gegn Úkraínu dags. 5. apríl 2007 (19855/03)[HTML]

Dómur MDE Khvorostina o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. apríl 2007 (20098/03)[HTML]

Dómur MDE Laghouati o.fl. gegn Lúxemborg dags. 5. apríl 2007 (33747/02)[HTML]

Dómur MDE Aleksandr Popov gegn Rússlandi dags. 5. apríl 2007 (38720/03)[HTML]

Dómur MDE Novković gegn Króatíu dags. 5. apríl 2007 (43437/02)[HTML]

Dómur MDE Todor Todorov gegn Búlgaríu dags. 5. apríl 2007 (50765/99)[HTML]

Dómur MDE Kavakçi gegn Tyrklandi dags. 5. apríl 2007 (71907/01)[HTML]

Dómur MDE Baysayeva gegn Rússlandi dags. 5. apríl 2007 (74237/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Regent Company gegn Úkraínu dags. 10. apríl 2007 (773/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Flamenbaum gegn Frakklandi dags. 10. apríl 2007 (3675/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ryabikin gegn Rússlandi dags. 10. apríl 2007 (8320/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Marinescu gegn Rúmeníu dags. 10. apríl 2007 (21122/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Gäfgen gegn Þýskalandi dags. 10. apríl 2007 (22978/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Eckardt gegn Þýskalandi dags. 10. apríl 2007 (23947/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Adeyev gegn Rússlandi dags. 10. apríl 2007 (30162/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Association De Defense Des Interets Du Sport gegn Frakklandi dags. 10. apríl 2007 (36178/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Sediri gegn Frakklandi dags. 10. apríl 2007 (44310/05)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Evans gegn Bretlandi dags. 10. apríl 2007 (6339/05)[HTML]

Dómur MDE Öner Kaya gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2007 (9007/03)[HTML]

Dómur MDE Barta gegn Ungverjalandi dags. 10. apríl 2007 (26137/04)[HTML]

Dómur MDE Emin Yildiz gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2007 (32907/03)[HTML]

Dómur MDE Panarisi gegn Ítalíu dags. 10. apríl 2007 (46794/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Hruska gegn Tékklandi dags. 10. apríl 2007 (573/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Fauconnier gegn Grikklandi dags. 10. apríl 2007 (5332/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kanellopoulos gegn Grikklandi dags. 10. apríl 2007 (11325/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Perre o.fl. gegn Ítalíu dags. 12. apríl 2007 (1905/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Pijevschi gegn Portúgal dags. 12. apríl 2007 (6830/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Morfis gegn Frakklandi dags. 12. apríl 2007 (10978/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Martelli gegn Ítalíu dags. 12. apríl 2007 (20402/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Dib gegn Ítalíu dags. 12. apríl 2007 (28800/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Morkunas gegn Litháen dags. 12. apríl 2007 (29798/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sever og Aslan gegn Tyrklandi dags. 12. apríl 2007 (33675/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Previti gegn Ítalíu dags. 12. apríl 2007 (35201/06)[HTML]

Dómur MDE Mevlüt Kaya gegn Tyrklandi dags. 12. apríl 2007 (1383/02)[HTML]

Dómur MDE Neofita gegn Rússlandi dags. 12. apríl 2007 (3311/06)[HTML]

Dómur MDE Saplenkov gegn Rússlandi dags. 12. apríl 2007 (8190/02)[HTML]

Dómur MDE Mizyuk gegn Rússlandi dags. 12. apríl 2007 (9253/06)[HTML]

Dómur MDE Demi̇rel og Ateş gegn Tyrklandi dags. 12. apríl 2007 (10037/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kozimor gegn Póllandi dags. 12. apríl 2007 (10816/02)[HTML]

Dómur MDE Pello gegn Eistlandi dags. 12. apríl 2007 (11423/03)[HTML]

Dómur MDE Grigoryev og Kakaurova gegn Rússlandi dags. 12. apríl 2007 (13820/04)[HTML]

Dómur MDE Kwiatkowski gegn Póllandi dags. 12. apríl 2007 (20200/02)[HTML]

Dómur MDE Turğay gegn Tyrklandi dags. 12. apríl 2007 (21085/02)[HTML]

Dómur MDE Kletsova gegn Rússlandi dags. 12. apríl 2007 (24842/04)[HTML]

Dómur MDE Swiecicki gegn Póllandi dags. 12. apríl 2007 (25490/03)[HTML]

Dómur MDE Korolev gegn Rússlandi dags. 12. apríl 2007 (25550/05)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Acar Serdar [1] Çakmak gegn Tyrklandi dags. 12. apríl 2007 (29600/02)[HTML]

Dómur MDE Ovciarov gegn Moldóvu dags. 12. apríl 2007 (31228/02)[HTML]

Dómur MDE Atici (No. 2) gegn Tyrklandi dags. 12. apríl 2007 (31540/02)[HTML]

Dómur MDE Uslu gegn Tyrklandi dags. 12. apríl 2007 (33168/03)[HTML]

Dómur MDE Tangün o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. apríl 2007 (38128/02)[HTML]

Dómur MDE Petrović gegn Króatíu dags. 12. apríl 2007 (38292/02)[HTML]

Dómur MDE Hajduković gegn Króatíu dags. 12. apríl 2007 (38303/02)[HTML]

Dómur MDE Glushakova gegn Rússlandi dags. 12. apríl 2007 (38719/03)[HTML]

Dómur MDE Šoštarić gegn Króatíu dags. 12. apríl 2007 (39659/04)[HTML]

Dómur MDE Terzin-Laub gegn Króatíu dags. 12. apríl 2007 (43362/02)[HTML]

Dómur MDE Radivoj Novaković gegn Króatíu dags. 12. apríl 2007 (43446/02)[HTML]

Dómur MDE Haci̇ [1] Özen gegn Tyrklandi dags. 12. apríl 2007 (46286/99)[HTML]

Dómur MDE Dzwonkowski gegn Póllandi dags. 12. apríl 2007 (46702/99)[HTML]

Dómur MDE Ivan Vasilev gegn Búlgaríu dags. 12. apríl 2007 (48130/99)[HTML]

Dómur MDE Ivanova gegn Búlgaríu dags. 12. apríl 2007 (52435/99)[HTML]

Dómur MDE Bedi̇r o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. apríl 2007 (52644/99)[HTML]

Dómur MDE Ganchev gegn Búlgaríu dags. 12. apríl 2007 (57855/00)[HTML]

Dómur MDE Vasil Angelov gegn Búlgaríu dags. 12. apríl 2007 (61662/00)[HTML]

Dómur MDE Terziev gegn Búlgaríu dags. 12. apríl 2007 (62594/00)[HTML]

Dómur MDE Zeleni Balkani gegn Búlgaríu dags. 12. apríl 2007 (63778/00)[HTML]

Dómur MDE Bulinwar Ood og Hrusanov gegn Búlgaríu dags. 12. apríl 2007 (66455/01)[HTML]

Dómur MDE Yambolov gegn Búlgaríu dags. 12. apríl 2007 (68177/01)[HTML]

Dómur MDE Güven o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. apríl 2007 (68694/01)[HTML]

Dómur MDE Laaksonen gegn Finnlandi dags. 12. apríl 2007 (70216/01)[HTML]

Dómur MDE Shabalin gegn Rússlandi dags. 12. apríl 2007 (75027/01)[HTML]

Dómur MDE Usanov gegn Rússlandi dags. 12. apríl 2007 (75030/01)[HTML]

Dómur MDE Oleg Zolotukhin gegn Rússlandi dags. 12. apríl 2007 (75032/01)[HTML]

Dómur MDE Shishlov gegn Rússlandi dags. 12. apríl 2007 (75035/01)[HTML]

Dómur MDE Grechko gegn Rússlandi dags. 12. apríl 2007 (75037/01)[HTML]

Dómur MDE Gaydukov gegn Rússlandi dags. 12. apríl 2007 (75038/01)[HTML]

Dómur MDE Dremlyugin gegn Rússlandi dags. 12. apríl 2007 (75136/01)[HTML]

Dómur MDE Sevostyanov gegn Rússlandi dags. 12. apríl 2007 (76736/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Alkis gegn Tyrklandi dags. 12. apríl 2007 (25525/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Oduncu gegn Tyrklandi dags. 12. apríl 2007 (29713/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bolucek gegn Tyrklandi dags. 12. apríl 2007 (41654/04)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Vilho Eskelinen o.fl. gegn Finnlandi dags. 19. apríl 2007 (63235/00)[HTML]

Dómur MDE Lombardo o.fl. gegn Möltu dags. 24. apríl 2007 (7333/06)[HTML]

Dómur MDE W gegn Finnlandi dags. 24. apríl 2007 (14151/02)[HTML]

Dómur MDE B. gegn Finnlandi dags. 24. apríl 2007 (17122/02)[HTML]

Dómur MDE Matyjek gegn Póllandi dags. 24. apríl 2007 (38184/03)[HTML]

Dómur MDE Szadejko gegn Póllandi dags. 24. apríl 2007 (39031/05)[HTML]

Dómur MDE V. gegn Finnlandi dags. 24. apríl 2007 (40412/98)[HTML]

Dómur MDE Asito gegn Moldóvu dags. 24. apríl 2007 (40663/98)[HTML]

Dómur MDE Juha Nuutinen gegn Finnlandi dags. 24. apríl 2007 (45830/99)[HTML]

Dómur MDE Berecová gegn Slóvakíu dags. 24. apríl 2007 (74400/01)[HTML]

Dómur MDE Psarakis gegn Grikklandi dags. 26. apríl 2007 (624/05)[HTML]

Dómur MDE Makropoulou o.fl. gegn Grikklandi dags. 26. apríl 2007 (646/05)[HTML]

Dómur MDE Prischl gegn Austurríki dags. 26. apríl 2007 (2881/04)[HTML]

Dómur MDE Vozhigov gegn Rússlandi dags. 26. apríl 2007 (5953/02)[HTML]

Dómur MDE Durdan gegn Rúmeníu dags. 26. apríl 2007 (6098/03)[HTML]

Dómur MDE Aleksandr Shevchenko gegn Úkraínu dags. 26. apríl 2007 (8371/02)[HTML]

Dómur MDE Colaco Mestre og Sic - Sociedade Independente De Comunicacao, S.A. gegn Portúgal dags. 26. apríl 2007 (11182/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Laudon gegn Þýskalandi dags. 26. apríl 2007 (14635/03)[HTML]

Dómur MDE Sylla gegn Hollandi dags. 26. apríl 2007 (14683/03)[HTML]

Dómur MDE Kozyyakova og Gureyev gegn Rússlandi dags. 26. apríl 2007 (16108/06)[HTML]

Dómur MDE Konstatinov gegn Hollandi dags. 26. apríl 2007 (16351/03)[HTML]

Dómur MDE Funke gegn Rúmeníu dags. 26. apríl 2007 (16891/02)[HTML]

Dómur MDE Girya o.fl. gegn Úkraínu dags. 26. apríl 2007 (17787/02)[HTML]

Dómur MDE Erbiceanu gegn Rúmeníu dags. 26. apríl 2007 (24959/02)[HTML]

Dómur MDE Patera gegn Tékklandi dags. 26. apríl 2007 (25326/03)[HTML]

Dómur MDE Gebremedhin [Gaberamadhien] gegn Frakklandi dags. 26. apríl 2007 (25389/05)[HTML]

Dómur MDE Strateychuk gegn Úkraínu dags. 26. apríl 2007 (25543/02)[HTML]

Dómur MDE Çapan gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 26. apríl 2007 (29849/02)[HTML]

Dómur MDE Salduz gegn Tyrklandi dags. 26. apríl 2007 (36391/02)[HTML]

Dómur MDE Evrim Ciftci gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 26. apríl 2007 (39449/98)[HTML]

Dómur MDE Kolosenko gegn Úkraínu dags. 26. apríl 2007 (40200/02)[HTML]

Dómur MDE Kemal Kahraman og Ali̇ Kahraman gegn Tyrklandi dags. 26. apríl 2007 (42104/02)[HTML]

Dómur MDE Popescu gegn Rúmeníu (nr. 1) dags. 26. apríl 2007 (49234/99)[HTML]

Dómur MDE Chadimová gegn Tékklandi dags. 26. apríl 2007 (50073/99)[HTML]

Dómur MDE Kalanyos o.fl. gegn Rúmeníu dags. 26. apríl 2007 (57884/00)[HTML]

Dómur MDE Gergely gegn Rúmeníu dags. 26. apríl 2007 (57885/00)[HTML]

Dómur MDE Dumitru Popescu gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 26. apríl 2007 (71525/01)[HTML]

Dómur MDE Saint-Adam og Millot gegn Frakklandi dags. 26. apríl 2007 (72038/01)[HTML]

Dómur MDE Ucak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. apríl 2007 (75527/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kislaya gegn Úkraínu dags. 2. maí 2007 (21050/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Vaquero Hernandez o.fl. gegn Spáni dags. 2. maí 2007 (1883/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Vera Fernandez-Huidobro gegn Spáni dags. 2. maí 2007 (74181/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Saiz Oceja gegn Spáni dags. 2. maí 2007 (74182/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Derkach gegn Rússlandi dags. 3. maí 2007 (3352/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Plotnikov gegn Rússlandi dags. 3. maí 2007 (9664/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Cimolino gegn Ítalíu dags. 3. maí 2007 (12532/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Akhmadov o.fl. gegn Rússlandi dags. 3. maí 2007 (21586/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Yusupova og Zaurbekov gegn Rússlandi dags. 3. maí 2007 (22057/02)[HTML]

Ákvörðun MDE N.F. gegn Ítalíu dags. 3. maí 2007 (24837/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Goncharova og Alekseytsev gegn Svíþjóð dags. 3. maí 2007 (31246/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Sapan gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2007 (36075/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Sutoiu gegn Rúmeníu dags. 3. maí 2007 (75808/01)[HTML]

Dómur MDE Koval og Patsyora gegn Úkraínu dags. 3. maí 2007 (1110/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bączkowski o.fl. gegn Póllandi dags. 3. maí 2007 (1543/06)[HTML]

Dómur MDE Hüseyi̇n Yildirim gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2007 (2778/02)[HTML]

Dómur MDE Kapar gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2007 (7328/03)[HTML]

Dómur MDE Bochan gegn Úkraínu dags. 3. maí 2007 (7577/02)[HTML]

Dómur MDE Yalcin gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2007 (8628/03)[HTML]

Dómur MDE Prokopenko gegn Rússlandi dags. 3. maí 2007 (8630/03)[HTML]

Dómur MDE Emi̇r gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2007 (10054/03)[HTML]

Dómur MDE Chrysochoou gegn Grikklandi dags. 3. maí 2007 (10953/05)[HTML]

Dómur MDE Özden gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2007 (11841/02)[HTML]

Dómur MDE Custers, Deveaux og Turk gegn Danmörku dags. 3. maí 2007 (11843/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Türküler o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2007 (12974/03)[HTML]

Dómur MDE Medeni̇ Kavak gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2007 (13723/02)[HTML]

Dómur MDE Karanakis gegn Grikklandi dags. 3. maí 2007 (14189/05)[HTML]

Dómur MDE Dursun gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2007 (17765/02)[HTML]

Dómur MDE Bösch gegn Austurríki dags. 3. maí 2007 (17912/05)[HTML]

Dómur MDE Papadogeorgos gegn Grikklandi dags. 3. maí 2007 (18700/05)[HTML]

Dómur MDE Grzinčič gegn Slóveníu dags. 3. maí 2007 (26867/02)[HTML]

Dómur MDE Hélioplán Kft gegn Ungverjalandi dags. 3. maí 2007 (30077/03)[HTML]

Dómur MDE Sobelin o.fl. gegn Rússlandi dags. 3. maí 2007 (30672/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Özden (No. 2) gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2007 (31487/02)[HTML]

Dómur MDE Murat Kaçar gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2007 (32420/03)[HTML]

Dómur MDE Koçak gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2007 (32581/96)[HTML]

Dómur MDE Ulusoy o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2007 (34797/03)[HTML]

Dómur MDE İrfan Bayrak gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2007 (39429/98)[HTML]

Dómur MDE Yalim gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2007 (40533/98)[HTML]

Dómur MDE Beneficio Cappella Paolini gegn San Marínó dags. 3. maí 2007 (40786/98)[HTML]

Dómur MDE Acciardi og Campagna gegn Ítalíu dags. 3. maí 2007 (41040/98)[HTML]

Dómur MDE Pasanec gegn Króatíu dags. 3. maí 2007 (41567/02)[HTML]

Dómur MDE Bakonyi gegn Ungverjalandi dags. 3. maí 2007 (45311/05)[HTML]

Dómur MDE Gündoğdu gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2007 (49240/99)[HTML]

Dómur MDE Sinan Tanrikulu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2007 (50086/99)[HTML]

Dómur MDE Soysal gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2007 (50091/99)[HTML]

Dómur MDE Demokrati̇k Ki̇tle Parti̇si̇ og Elçi̇ gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2007 (51290/99)[HTML]

Dómur MDE Gülşen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2007 (54902/00)[HTML]

Dómur MDE Seçki̇n o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2007 (56016/00)[HTML]

Dómur MDE Kar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2007 (58756/00)[HTML]

Dómur MDE Amato gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2007 (58771/00)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Şeri̇f Aslan gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2007 (62018/00)[HTML]

Dómur MDE Ern Makina Sanayi Ve Ticaret A.S. gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2007 (70830/01)[HTML]

Dómur MDE 97 Members Of The Gldani Congregation Of Jehovah’S Witnesses og 4 Others gegn Georgíu dags. 3. maí 2007 (71156/01)[HTML]

Dómur MDE Parashkevanova gegn Búlgaríu dags. 3. maí 2007 (72855/01)[HTML]

Dómur MDE Çi̇çek og Öztemel og 6 Other Cases gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2007 (74069/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Koşti̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2007 (74321/01)[HTML]

Dómur MDE Aydin og Şengül gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2007 (75845/01)[HTML]

Dómur MDE Baz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2007 (76106/01)[HTML]

Dómur MDE Kostova gegn Búlgaríu dags. 3. maí 2007 (76763/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Demirel gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2007 (12166/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Homann gegn Þýskalandi dags. 9. maí 2007 (12788/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Bruckl gegn Þýskalandi dags. 9. maí 2007 (29005/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Ljubicic gegn Króatíu dags. 10. maí 2007 (17338/05)[HTML]

Dómur MDE Benediktov gegn Rússlandi dags. 10. maí 2007 (106/02)[HTML]

Dómur MDE John gegn Grikklandi dags. 10. maí 2007 (199/05)[HTML]

Dómur MDE Mazepa gegn Moldóvu dags. 10. maí 2007 (1115/02)[HTML]

Dómur MDE Sergey Petrov gegn Rússlandi dags. 10. maí 2007 (1861/05)[HTML]

Dómur MDE Pantaleon gegn Grikklandi dags. 10. maí 2007 (6571/05)[HTML]

Dómur MDE Hofbauer gegn Austurríki (nr. 2) dags. 10. maí 2007 (7401/04)[HTML]

Dómur MDE Vurankaya gegn Tyrklandi dags. 10. maí 2007 (9613/03)[HTML]

Dómur MDE Emmer-Reissig gegn Austurríki dags. 10. maí 2007 (11032/04)[HTML]

Dómur MDE Tedesco gegn Frakklandi dags. 10. maí 2007 (11950/02)[HTML]

Dómur MDE Modarca gegn Moldóvu dags. 10. maí 2007 (14437/05)[HTML]

Dómur MDE C. gegn Bretlandi dags. 10. maí 2007 (14858/03)[HTML]

Dómur MDE Taci og Eroglu gegn Tyrklandi dags. 10. maí 2007 (18367/04)[HTML]

Dómur MDE Atici gegn Tyrklandi dags. 10. maí 2007 (19735/02)[HTML]

Dómur MDE Glushakova gegn Rússlandi (nr. 2) dags. 10. maí 2007 (23287/05)[HTML]

Dómur MDE Adi̇l Özdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 10. maí 2007 (36531/02)[HTML]

Dómur MDE Kamil Uzun gegn Tyrklandi dags. 10. maí 2007 (37410/97)[HTML]

Dómur MDE Üstün gegn Tyrklandi dags. 10. maí 2007 (37685/02)[HTML]

Dómur MDE Seris gegn Frakklandi dags. 10. maí 2007 (38208/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Anastasiadis gegn Grikklandi dags. 10. maí 2007 (39725/03)[HTML]

Dómur MDE Akhmadova og Sadulayeva gegn Rússlandi dags. 10. maí 2007 (40464/02)[HTML]

Dómur MDE Runkee og White gegn Bretlandi dags. 10. maí 2007 (42949/98)[HTML]

Dómur MDE A.H. gegn Finnlandi dags. 10. maí 2007 (46602/99)[HTML]

Dómur MDE Kushoglu gegn Búlgaríu dags. 10. maí 2007 (48191/99)[HTML]

Dómur MDE Stefan Iliev gegn Búlgaríu dags. 10. maí 2007 (53121/99)[HTML]

Dómur MDE Wende og Kukówka gegn Póllandi dags. 10. maí 2007 (56026/00)[HTML]

Dómur MDE Kania gegn Póllandi dags. 10. maí 2007 (59444/00)[HTML]

Dómur MDE Taşatan gegn Tyrklandi dags. 10. maí 2007 (60580/00)[HTML]

Dómur MDE Gospodinov gegn Búlgaríu dags. 10. maí 2007 (62722/00)[HTML]

Dómur MDE Sirmanov gegn Búlgaríu dags. 10. maí 2007 (67353/01)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Ali̇ Mi̇çooğullari gegn Tyrklandi dags. 10. maí 2007 (75606/01)[HTML]

Dómur MDE Skugor gegn Þýskalandi dags. 10. maí 2007 (76680/01)[HTML]

Dómur MDE Kovalev gegn Rússlandi dags. 10. maí 2007 (78145/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Korenjak gegn Slóveníu dags. 15. maí 2007 (463/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Tomaselli gegn Frakklandi dags. 15. maí 2007 (2042/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Depauw gegn Belgíu dags. 15. maí 2007 (2115/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Fecarotta gegn Ítalíu dags. 15. maí 2007 (2568/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Babunidze gegn Rússlandi dags. 15. maí 2007 (3040/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Aupek gegn Ungverjalandi dags. 15. maí 2007 (15482/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuimov gegn Rússlandi dags. 15. maí 2007 (32147/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Argou gegn Frakklandi dags. 15. maí 2007 (35611/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Chen gegn Hollandi dags. 15. maí 2007 (37075/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Szkup gegn Póllandi dags. 15. maí 2007 (37675/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Abdusalamov gegn Tékklandi dags. 15. maí 2007 (46014/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Dolgonosov gegn Rússlandi dags. 15. maí 2007 (74691/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Ramsahai o.fl. gegn Hollandi dags. 15. maí 2007 (52391/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Zahradnickova gegn Tékklandi dags. 15. maí 2007 (21459/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kabešová og Ondráček gegn Tékklandi dags. 15. maí 2007 (28465/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Moğolkoç gegn Tyrklandi dags. 15. maí 2007 (31195/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tür Köy Sen og Konur gegn Tyrklandi dags. 15. maí 2007 (45504/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Holy Synod Of The Bulgarian Orthodox Church gegn Búlgaríu dags. 22. maí 2007 (412/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Volosyuk gegn Úkraínu dags. 22. maí 2007 (1291/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Vaari gegn Eistlandi dags. 22. maí 2007 (8702/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Georgian Labour Party gegn Georgíu dags. 22. maí 2007 (9103/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Bilyy gegn Úkraínu dags. 22. maí 2007 (14475/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Malenko gegn Úkraínu dags. 22. maí 2007 (18660/03)[HTML]

Ákvörðun MDE White gegn Bretlandi dags. 22. maí 2007 (28105/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Stenegry og Adam gegn Frakklandi dags. 22. maí 2007 (40987/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Q gegn Finnlandi dags. 22. maí 2007 (42640/04)[HTML]

Dómur MDE Rojek gegn Póllandi dags. 22. maí 2007 (15969/06)[HTML]

Dómur MDE Muttilainen gegn Finnlandi dags. 22. maí 2007 (18358/02)[HTML]

Dómur MDE Toive Lehtinen gegn Finnlandi dags. 22. maí 2007 (43160/98)[HTML]

Dómur MDE Bülbül gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2007 (47297/99)[HTML]

Dómur MDE Oya Ataman gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2007 (47738/99)[HTML]

Dómur MDE Mcelroy o.fl. gegn Bretlandi dags. 22. maí 2007 (57646/00)[HTML]

Dómur MDE O'Connell o.fl. gegn Bretlandi dags. 22. maí 2007 (58370/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kaszczyniec gegn Póllandi dags. 22. maí 2007 (59526/00)[HTML]

Dómur MDE Haggan og Mccavery gegn Bretlandi dags. 22. maí 2007 (63176/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kansiz gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2007 (74433/01)[HTML]

Ákvörðun MDE V.S. gegn Þýskalandi dags. 22. maí 2007 (4261/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Bilen gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2007 (5337/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuznetsova gegn Rússlandi dags. 24. maí 2007 (9839/03)[HTML]

Dómur MDE Vladimir Solovyev gegn Rússlandi dags. 24. maí 2007 (2708/02)[HTML]

Dómur MDE Davut Micoogullari gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2007 (6045/03)[HTML]

Dómur MDE Paun gegn Rúmeníu dags. 24. maí 2007 (9405/02)[HTML]

Dómur MDE Zelilof gegn Grikklandi dags. 24. maí 2007 (17060/03)[HTML]

Dómur MDE Todicescu gegn Rúmeníu dags. 24. maí 2007 (18419/02)[HTML]

Dómur MDE Arslaner gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2007 (23903/02)[HTML]

Dómur MDE Ignatov gegn Rússlandi dags. 24. maí 2007 (27193/02)[HTML]

Dómur MDE Pshevecherskiy gegn Rússlandi dags. 24. maí 2007 (28957/02)[HTML]

Dómur MDE Butković gegn Króatíu dags. 24. maí 2007 (32264/03)[HTML]

Dómur MDE Aslan gegn Rúmeníu dags. 24. maí 2007 (32494/03)[HTML]

Dómur MDE Tuleshov o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. maí 2007 (32718/02)[HTML]

Dómur MDE Mishketkul o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. maí 2007 (36911/02)[HTML]

Dómur MDE Milašinović gegn Króatíu dags. 24. maí 2007 (41751/02)[HTML]

Dómur MDE Viktor Konovalov gegn Rússlandi dags. 24. maí 2007 (43626/02)[HTML]

Dómur MDE Da Luz Domingues Ferreira gegn Belgíu dags. 24. maí 2007 (50049/99)[HTML]

Dómur MDE Gorodnichev gegn Rússlandi dags. 24. maí 2007 (52058/99)[HTML]

Dómur MDE Navushtanov gegn Búlgaríu dags. 24. maí 2007 (57847/00)[HTML]

Dómur MDE Radchikov gegn Rússlandi dags. 24. maí 2007 (65582/01)[HTML]

Dómur MDE Ivanov gegn Búlgaríu dags. 24. maí 2007 (67189/01)[HTML]

Dómur MDE Dunayev gegn Rússlandi dags. 24. maí 2007 (70142/01)[HTML]

Dómur MDE Kuyumdzhiyan gegn Búlgaríu dags. 24. maí 2007 (77147/01)[HTML]

Dómur MDE Dragotoniu og Militaru-Pidhorni gegn Rúmeníu dags. 24. maí 2007 (77193/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Paudicio gegn Ítalíu dags. 24. maí 2007 (77606/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Schaller-Bossert gegn Sviss dags. 24. maí 2007 (41718/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Gorou gegn Grikklandi dags. 24. maí 2007 (4350/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Demirel gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2007 (11584/03)[HTML]

Dómur MDE Yalman og Turkmen gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2007 (23914/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Pozharskyy gegn Úkraínu dags. 29. maí 2007 (6692/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Stebnitskiy og Komfort gegn Úkraínu dags. 29. maí 2007 (10687/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Shapoval gegn Úkraínu dags. 29. maí 2007 (25988/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kern gegn Þýskalandi dags. 29. maí 2007 (26870/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Paul gegn Þýskalandi dags. 29. maí 2007 (35556/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Danker gegn Finnlandi dags. 29. maí 2007 (39543/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Uoti gegn Finnlandi dags. 29. maí 2007 (43180/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Diez Martin gegn Spáni dags. 29. maí 2007 (35610/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Branduse gegn Rúmeníu dags. 31. maí 2007 (6586/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Csorba gegn Ungverjalandi dags. 31. maí 2007 (9295/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Doliner og Maitenaz gegn Frakklandi dags. 31. maí 2007 (24113/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Makuc o.fl. gegn Slóveníu dags. 31. maí 2007 (26828/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Lodi gegn Frakklandi dags. 31. maí 2007 (30423/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Alekseyenko gegn Rússlandi dags. 31. maí 2007 (74266/01)[HTML]

Dómur MDE Papasteriades gegn Grikklandi dags. 31. maí 2007 (2189/05)[HTML]

Dómur MDE Ortner gegn Austurríki dags. 31. maí 2007 (2884/04)[HTML]

Dómur MDE Polakowski gegn Póllandi dags. 31. maí 2007 (4657/02)[HTML]

Dómur MDE Lizanets gegn Úkraínu dags. 31. maí 2007 (6725/03)[HTML]

Dómur MDE Kontrová gegn Slóvakíu dags. 31. maí 2007 (7510/04)[HTML]

Dómur MDE A. og E. Riis gegn Noregi dags. 31. maí 2007 (9042/04)[HTML]

Dómur MDE Horia Jean Ionescu gegn Rúmeníu dags. 31. maí 2007 (11116/02)[HTML]

Dómur MDE Durmuş Kurt o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2007 (12101/03)[HTML]

Dómur MDE Dika gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 31. maí 2007 (13270/02)[HTML]

Dómur MDE Gładczak gegn Póllandi dags. 31. maí 2007 (14255/02)[HTML]

Dómur MDE Sögüt gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2007 (16593/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Leonidopoulos gegn Grikklandi dags. 31. maí 2007 (17930/05)[HTML]

Dómur MDE Grozdanoski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 31. maí 2007 (21510/03)[HTML]

Dómur MDE Riihikallio o.fl. gegn Finnlandi dags. 31. maí 2007 (25072/02)[HTML]

Dómur MDE Bistrović gegn Króatíu dags. 31. maí 2007 (25774/05)[HTML]

Dómur MDE Grande Oriente D`Italia Di Palazzo Giustiniani gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 31. maí 2007 (26740/02)[HTML]

Dómur MDE Stojanov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 31. maí 2007 (34215/02)[HTML]

Dómur MDE Gianni o.fl. gegn Ítalíu dags. 31. maí 2007 (35941/03)[HTML]

Dómur MDE Šečić gegn Króatíu dags. 31. maí 2007 (40116/02)[HTML]

Dómur MDE Mihajloski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 31. maí 2007 (44221/02)[HTML]

Dómur MDE Maria Peter o.fl. gegn Rúmeníu dags. 31. maí 2007 (54369/00)[HTML]

Dómur MDE Miholapa gegn Lettlandi dags. 31. maí 2007 (61655/00)[HTML]

Dómur MDE Ispan gegn Rúmeníu dags. 31. maí 2007 (67710/01)[HTML]

Dómur MDE Brazda og Malita gegn Rúmeníu dags. 31. maí 2007 (75297/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kidzinidze gegn Georgíu dags. 31. maí 2007 (69852/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Balaban gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2007 (4236/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Lopatina gegn Rússlandi dags. 5. júní 2007 (34035/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Samoylov gegn Rússlandi dags. 5. júní 2007 (64398/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Chernykh gegn Rússlandi dags. 5. júní 2007 (64672/01)[HTML]

Dómur MDE Gorelishvili gegn Georgíu dags. 5. júní 2007 (12979/04)[HTML]

Dómur MDE Delle Cave og Corrado gegn Ítalíu dags. 5. júní 2007 (14626/03)[HTML]

Dómur MDE Lemke gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2007 (17381/02)[HTML]

Dómur MDE Hürri̇yet Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2007 (17721/02)[HTML]

Dómur MDE Demi̇rhan, Görsav og Çeli̇k gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2007 (28152/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gotthárd-Gáz Kft gegn Ungverjalandi dags. 5. júní 2007 (28323/04)[HTML]

Dómur MDE Yeşi̇l og Sevi̇m gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2007 (34738/04)[HTML]

Dómur MDE Sacetti̇n Yildiz gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2007 (38419/02)[HTML]

Dómur MDE Ali Koc gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2007 (39862/02)[HTML]

Dómur MDE Bağriyanik gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2007 (43256/04)[HTML]

Dómur MDE Anik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2007 (63758/00)[HTML]

Dómur MDE Onaran gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2007 (65344/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kizil o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2007 (1375/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Ghosh gegn Þýskalandi dags. 5. júní 2007 (24017/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Karakaya (Yalçin) gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2007 (29586/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2007 (40885/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Tunc gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2007 (58535/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Ismayilov gegn Aserbaísjan dags. 7. júní 2007 (6285/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Atabayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. júní 2007 (26064/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Marcos Irles gegn Frakklandi dags. 7. júní 2007 (29423/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Akhiyadova gegn Rússlandi dags. 7. júní 2007 (32059/02)[HTML]

Dómur MDE Oao Plodovaya Kompaniya gegn Rússlandi dags. 7. júní 2007 (1641/02)[HTML]

Dómur MDE Dupuis o.fl. gegn Frakklandi dags. 7. júní 2007 (1914/02)[HTML]

Dómur MDE Akalinskiy gegn Rússlandi dags. 7. júní 2007 (2993/03)[HTML]

Dómur MDE Dovguchits gegn Rússlandi dags. 7. júní 2007 (2999/03)[HTML]

Dómur MDE Baybaşi̇n gegn Hollandi dags. 7. júní 2007 (13600/02)[HTML]

Dómur MDE Sergey Zolotukhin gegn Rússlandi dags. 7. júní 2007 (14939/03)[HTML]

Dómur MDE Botmeh og Alami gegn Bretlandi dags. 7. júní 2007 (15187/03)[HTML]

Dómur MDE Lysenko gegn Úkraínu dags. 7. júní 2007 (18219/02)[HTML]

Dómur MDE Capone gegn Ítalíu dags. 7. júní 2007 (20236/02)[HTML]

Dómur MDE Guţu gegn Moldóvu dags. 7. júní 2007 (20289/02)[HTML]

Dómur MDE Salt Hiper, Sa gegn Spáni dags. 7. júní 2007 (25779/03)[HTML]

Dómur MDE Nurmagomedov gegn Rússlandi dags. 7. júní 2007 (30138/02)[HTML]

Dómur MDE Shinkarenko gegn Úkraínu dags. 7. júní 2007 (31105/02)[HTML]

Dómur MDE Malahov gegn Moldóvu dags. 7. júní 2007 (32268/02)[HTML]

Dómur MDE Mavrodiy gegn Úkraínu dags. 7. júní 2007 (32558/04)[HTML]

Dómur MDE Artemenko gegn Úkraínu dags. 7. júní 2007 (33983/02)[HTML]

Dómur MDE Igor Ivanov gegn Rússlandi dags. 7. júní 2007 (34000/02)[HTML]

Dómur MDE Murillo Espinosa gegn Spáni dags. 7. júní 2007 (37938/03)[HTML]

Dómur MDE Garabayev gegn Rússlandi dags. 7. júní 2007 (38411/02)[HTML]

Dómur MDE Naydenkov gegn Rússlandi dags. 7. júní 2007 (43282/02)[HTML]

Dómur MDE Mikadze gegn Rússlandi dags. 7. júní 2007 (52697/99)[HTML]

Dómur MDE Kukkonen gegn Finnlandi dags. 7. júní 2007 (57793/00)[HTML]

Dómur MDE Dominici gegn Ítalíu dags. 7. júní 2007 (64111/00)[HTML]

Dómur MDE Zagorodnikov gegn Rússlandi dags. 7. júní 2007 (66941/01)[HTML]

Dómur MDE Kuznetsova gegn Rússlandi dags. 7. júní 2007 (67579/01)[HTML]

Dómur MDE Parti Nationaliste Basque – Organisation Régionale D’Iparralde gegn Frakklandi dags. 7. júní 2007 (71251/01)[HTML]

Dómur MDE Smirnov gegn Rússlandi dags. 7. júní 2007 (71362/01)[HTML]

Dómur MDE Larin og Larina gegn Rússlandi dags. 7. júní 2007 (74286/01)[HTML]

Dómur MDE Gennadiy Kot gegn Rússlandi dags. 7. júní 2007 (76542/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Societa' Plalam S.P.A. gegn Ítalíu dags. 12. júní 2007 (16021/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Guerrero Castillo gegn Ítalíu dags. 12. júní 2007 (39432/06)[HTML]

Dómur MDE Rubacha gegn Póllandi dags. 12. júní 2007 (5608/04)[HTML]

Dómur MDE Falzarano og Balletta gegn Ítalíu dags. 12. júní 2007 (6683/03)[HTML]

Dómur MDE Gallucci gegn Ítalíu dags. 12. júní 2007 (10756/02)[HTML]

Dómur MDE Nevruz Koç gegn Tyrklandi dags. 12. júní 2007 (18207/03)[HTML]

Dómur MDE Pititto gegn Ítalíu dags. 12. júní 2007 (19321/03)[HTML]

Dómur MDE Gianvito gegn Ítalíu dags. 12. júní 2007 (27654/03)[HTML]

Dómur MDE Tamcan gegn Tyrklandi dags. 12. júní 2007 (28150/03)[HTML]

Dómur MDE Abramczyk gegn Póllandi dags. 12. júní 2007 (28836/04)[HTML]

Dómur MDE Flux gegn Moldóvu (nr. 3) dags. 12. júní 2007 (32558/03)[HTML]

Dómur MDE Ducret gegn Frakklandi dags. 12. júní 2007 (40191/02)[HTML]

Dómur MDE Bakan gegn Tyrklandi dags. 12. júní 2007 (50939/99)[HTML]

Dómur MDE Dodds gegn Bretlandi dags. 12. júní 2007 (59314/00)[HTML]

Dómur MDE Forbes gegn Bretlandi dags. 12. júní 2007 (65727/01)[HTML]

Dómur MDE Frérot gegn Frakklandi dags. 12. júní 2007 (70204/01)[HTML]

Dómur MDE Collectif National D'Information og D'Opposition A L'Usine Melox - Collectif Stop Melox og Mox gegn Frakklandi dags. 12. júní 2007 (75218/01)[HTML]

Dómur MDE Ekrem gegn Tyrklandi dags. 12. júní 2007 (75632/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Tran gegn Noregi dags. 14. júní 2007 (34029/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Mayer gegn Ítalíu dags. 14. júní 2007 (62145/00)[HTML]

Dómur MDE Logvinov gegn Úkraínu dags. 14. júní 2007 (1371/03)[HTML]

Dómur MDE Ooo Ptk “Merkuriy” gegn Rússlandi dags. 14. júní 2007 (3790/05)[HTML]

Dómur MDE Pitelin o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. júní 2007 (4874/03)[HTML]

Dómur MDE Graberska gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 14. júní 2007 (6924/03)[HTML]

Dómur MDE Zheltkov gegn Rússlandi dags. 14. júní 2007 (8582/05)[HTML]

Dómur MDE Özden Bi̇lgi̇n gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2007 (8610/02)[HTML]

Dómur MDE Novak gegn Króatíu dags. 14. júní 2007 (8883/04)[HTML]

Dómur MDE Özmen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2007 (9149/03)[HTML]

Dómur MDE Tarakci gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2007 (9915/03)[HTML]

Dómur MDE Hunkar Demirel gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2007 (10365/03)[HTML]

Dómur MDE Ponomarenko gegn Úkraínu dags. 14. júní 2007 (13156/02)[HTML]

Dómur MDE Ayral gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2007 (15814/04)[HTML]

Dómur MDE Ostapenko gegn Úkraínu dags. 14. júní 2007 (17341/02)[HTML]

Dómur MDE Timishev gegn Rússlandi (nr. 3) dags. 14. júní 2007 (18465/05)[HTML]

Dómur MDE Ayrapetyan gegn Rússlandi dags. 14. júní 2007 (21198/05)[HTML]

Dómur MDE Has o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2007 (23918/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zvezdin gegn Rússlandi dags. 14. júní 2007 (25448/06)[HTML]

Dómur MDE Savenko gegn Rússlandi dags. 14. júní 2007 (28639/03)[HTML]

Dómur MDE Hasan Erkan gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2007 (29840/03)[HTML]

Dómur MDE Mörel gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2007 (33663/02)[HTML]

Dómur MDE Cahi̇t Solmaz gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2007 (34623/03)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Çolak gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2007 (38323/02)[HTML]

Dómur MDE Sisikoglu gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2007 (38521/02)[HTML]

Dómur MDE Mücahi̇t og Ridvan Karataş gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2007 (39825/98)[HTML]

Dómur MDE Kirilova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 14. júní 2007 (42908/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Parolov gegn Rússlandi dags. 14. júní 2007 (44543/04)[HTML]

Dómur MDE Kehaya o.fl. gegn Búlgaríu dags. 14. júní 2007 (47797/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Okçuoğlu gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2007 (48098/99)[HTML]

Dómur MDE Musluoğlu [1] o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2007 (50948/99)[HTML]

Dómur MDE Hasan gegn Búlgaríu dags. 14. júní 2007 (54323/00)[HTML]

Dómur MDE Berger gegn Þýskalandi dags. 14. júní 2007 (55809/00)[HTML]

Dómur MDE Gürgen gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2007 (61737/00)[HTML]

Dómur MDE Saygili og Seyman gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2007 (62677/00)[HTML]

Dómur MDE Bashir o.fl. gegn Búlgaríu dags. 14. júní 2007 (65028/01)[HTML]

Dómur MDE Nikola Nikolov gegn Búlgaríu dags. 14. júní 2007 (68079/01)[HTML]

Dómur MDE İnci̇ (Nasiroğlu) gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2007 (69911/01)[HTML]

Dómur MDE Hachette Filipacchi Associes gegn Frakklandi dags. 14. júní 2007 (71111/01)[HTML]

Dómur MDE Svyato-Mykhaylivska Parafiya gegn Úkraínu dags. 14. júní 2007 (77703/01)[HTML]

Dómur MDE İbrahi̇m Güllü gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2007 (60853/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Zhurba gegn Úkraínu dags. 19. júní 2007 (11215/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Andreyenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 19. júní 2007 (22312/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Palisko og Paliskova gegn Slóvakíu dags. 19. júní 2007 (36909/02)[HTML]

Dómur MDE Amurchanian gegn Póllandi dags. 19. júní 2007 (8174/02)[HTML]

Dómur MDE Pawlik gegn Póllandi dags. 19. júní 2007 (11638/02)[HTML]

Dómur MDE Ciorap gegn Moldóvu dags. 19. júní 2007 (12066/02)[HTML]

Dómur MDE Botnari gegn Moldóvu dags. 19. júní 2007 (19981/02)[HTML]

Dómur MDE W.S. gegn Póllandi dags. 19. júní 2007 (21508/02)[HTML]

Dómur MDE Macko og Kozubaľ gegn Slóvakíu dags. 19. júní 2007 (64054/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mondeshki gegn Búlgaríu dags. 19. júní 2007 (36801/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Martel gegn Frakklandi dags. 21. júní 2007 (7638/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Castelot gegn Frakklandi dags. 21. júní 2007 (12332/03)[HTML]

Dómur MDE Pridatchenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. júní 2007 (2191/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Evt Company gegn Serbíu dags. 21. júní 2007 (3102/05)[HTML]

Dómur MDE Aryamin gegn Úkraínu dags. 21. júní 2007 (3155/03)[HTML]

Dómur MDE Macovei o.fl. gegn Rúmeníu dags. 21. júní 2007 (5048/02)[HTML]

Dómur MDE Antunes og Pires gegn Portúgal dags. 21. júní 2007 (7623/04)[HTML]

Dómur MDE Roidakis gegn Grikklandi dags. 21. júní 2007 (7629/05)[HTML]

Dómur MDE Gardedieu gegn Frakklandi dags. 21. júní 2007 (8103/02)[HTML]

Dómur MDE Kampanellis gegn Grikklandi dags. 21. júní 2007 (9029/05)[HTML]

Dómur MDE Svistun gegn Úkraínu dags. 21. júní 2007 (9616/03)[HTML]

Dómur MDE Dura gegn Rúmeníu dags. 21. júní 2007 (10793/02)[HTML]

Dómur MDE Vasilyev gegn Úkraínu dags. 21. júní 2007 (11370/02)[HTML]

Dómur MDE Scm Scanner De L'Ouest Lyonnais o.fl. gegn Frakklandi dags. 21. júní 2007 (12106/03)[HTML]

Dómur MDE Peca gegn Grikklandi dags. 21. júní 2007 (14846/05)[HTML]

Dómur MDE Redka gegn Úkraínu dags. 21. júní 2007 (17788/02)[HTML]

Dómur MDE Thomas Makris gegn Grikklandi dags. 21. júní 2007 (23009/05)[HTML]

Dómur MDE Havelka o.fl. gegn Tékklandi dags. 21. júní 2007 (23499/06)[HTML]

Dómur MDE Melnikova gegn Rússlandi dags. 21. júní 2007 (24552/02)[HTML]

Dómur MDE Ferreira Alves gegn Portúgal (nr. 3) dags. 21. júní 2007 (25053/05)[HTML]

Dómur MDE Kudrina gegn Rússlandi dags. 21. júní 2007 (27790/03)[HTML]

Dómur MDE Karagiannopoulos gegn Grikklandi dags. 21. júní 2007 (27850/03)[HTML]

Dómur MDE Noel Baker gegn Grikklandi dags. 21. júní 2007 (32155/04)[HTML]

Dómur MDE Mitrevski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 21. júní 2007 (33046/02)[HTML]

Dómur MDE Tomljenović gegn Króatíu dags. 21. júní 2007 (35384/04)[HTML]

Dómur MDE Sova gegn Úkraínu dags. 21. júní 2007 (36678/03)[HTML]

Dómur MDE Kantyrev gegn Rússlandi dags. 21. júní 2007 (37213/02)[HTML]

Dómur MDE Szebellédi gegn Ungverjalandi dags. 21. júní 2007 (38329/04)[HTML]

Dómur MDE Georgoulis o.fl. gegn Grikklandi dags. 21. júní 2007 (38752/04)[HTML]

Dómur MDE Zhechev gegn Búlgaríu dags. 21. júní 2007 (57045/00)[HTML]

Dómur MDE Bitiyeva og X gegn Rússlandi dags. 21. júní 2007 (57953/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kehoe gegn Bretlandi dags. 26. júní 2007 (2010/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Mintoff o.fl. gegn Möltu dags. 26. júní 2007 (4566/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Falbo gegn Ítalíu dags. 26. júní 2007 (38203/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Bader gegn Þýskalandi dags. 26. júní 2007 (71436/01)[HTML]

Dómur MDE Kizir o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2007 (117/02)[HTML]

Dómur MDE Kaymaz gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2007 (6247/03)[HTML]

Dómur MDE Çarkçi gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2007 (7940/05)[HTML]

Dómur MDE İnal gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2007 (12624/02)[HTML]

Dómur MDE Cakir gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2007 (13890/02)[HTML]

Dómur MDE Yeniay gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2007 (14802/03)[HTML]

Dómur MDE Davut Aslan gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2007 (21283/02)[HTML]

Dómur MDE Ülger gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2007 (25321/02)[HTML]

Dómur MDE Tomić gegn Serbíu dags. 26. júní 2007 (25959/06)[HTML]

Dómur MDE Veyi̇soğlu gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2007 (27341/02)[HTML]

Dómur MDE Ti̇mur gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2007 (29100/03)[HTML]

Dómur MDE İzmi̇rli̇ gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2007 (30316/02)[HTML]

Dómur MDE Tocono og Profesorii Prometeişti gegn Moldóvu dags. 26. júní 2007 (32263/03)[HTML]

Dómur MDE Belge gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2007 (33434/02)[HTML]

Dómur MDE Canan gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2007 (39436/98)[HTML]

Dómur MDE Yedikule Surp Pirgic Ermeni Hastanesi Vakfi gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2007 (50147/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Turhan Atay o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2007 (56493/00)[HTML]

Dómur MDE Akkilic gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2007 (69913/01)[HTML]

Dómur MDE Kapan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2007 (71803/01)[HTML]

Dómur MDE Çeli̇k o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2007 (74500/01)[HTML]

Dómur MDE Artun og Güvener gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2007 (75510/01)[HTML]

Dómur MDE İldan gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2007 (75603/01)[HTML]

Dómur MDE Bayhan gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2007 (75942/01)[HTML]

Dómur MDE Kiranci gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2007 (76400/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Ramishvili og Kokhreidze gegn Georgíu dags. 27. júní 2007 (1704/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Ionescu gegn Rúmeníu dags. 28. júní 2007 (4480/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Maltabar og Maltabar gegn Rússlandi dags. 28. júní 2007 (6954/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Lyanova gegn Rússlandi dags. 28. júní 2007 (12713/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pad o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. júní 2007 (60167/00)[HTML]

Dómur MDE Grosu gegn Rúmeníu dags. 28. júní 2007 (2611/02)[HTML]

Dómur MDE Sivoldayeva gegn Rússlandi dags. 28. júní 2007 (3906/06)[HTML]

Dómur MDE Dolgikh gegn Úkraínu dags. 28. júní 2007 (9755/03)[HTML]

Dómur MDE Aiouaz gegn Frakklandi dags. 28. júní 2007 (23101/03)[HTML]

Dómur MDE Radulescu gegn Rúmeníu dags. 28. júní 2007 (31442/02)[HTML]

Dómur MDE Kaya gegn Þýskalandi dags. 28. júní 2007 (31753/02)[HTML]

Dómur MDE Perez Arias gegn Spáni dags. 28. júní 2007 (32978/03)[HTML]

Dómur MDE Harutyunyan gegn Armeníu dags. 28. júní 2007 (36549/03)[HTML]

Dómur MDE Malechkov gegn Búlgaríu dags. 28. júní 2007 (57830/00)[HTML]

Dómur MDE The Association For European Integration og Human Rights og Ekimdzhiev gegn Búlgaríu dags. 28. júní 2007 (62540/00)[HTML]

Dómur MDE Boychenko og Gershkovich gegn Rússlandi dags. 28. júní 2007 (62866/00)[HTML]

Dómur MDE Shukhardin gegn Rússlandi dags. 28. júní 2007 (65734/01)[HTML]

Dómur MDE Broka gegn Lettlandi dags. 28. júní 2007 (70926/01)[HTML]

Dómur MDE Šilih gegn Slóveníu dags. 28. júní 2007 (71463/01)[HTML]

Dómur MDE Wagner og J.M.W.L. gegn Lúxemborg dags. 28. júní 2007 (76240/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Demiroren gegn Tyrklandi dags. 28. júní 2007 (583/03)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Folgerø o.fl. gegn Noregi dags. 29. júní 2007 (15472/02)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE O'Halloran og Francis gegn Bretlandi dags. 29. júní 2007 (15809/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Haudricourt gegn Frakklandi dags. 3. júlí 2007 (2074/04)[HTML]

Ákvörðun MDE R.P. gegn Frakklandi dags. 3. júlí 2007 (10271/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Barret og Sirjean gegn Frakklandi dags. 3. júlí 2007 (13829/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Fouilleron gegn Frakklandi dags. 3. júlí 2007 (15929/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Chamboulive gegn Frakklandi dags. 3. júlí 2007 (21858/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Fernandez o.fl. gegn Frakklandi dags. 3. júlí 2007 (28440/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Gaida gegn Þýskalandi dags. 3. júlí 2007 (32015/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Bordokina gegn Úkraínu dags. 3. júlí 2007 (32254/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Birebent o.fl. gegn Frakklandi dags. 3. júlí 2007 (36193/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Deshev gegn Búlgaríu dags. 3. júlí 2007 (68145/01)[HTML]

Dómur MDE Wilusz gegn Póllandi dags. 3. júlí 2007 (1363/02)[HTML]

Dómur MDE Tan gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2007 (9460/03)[HTML]

Dómur MDE Di Ieso gegn Ítalíu dags. 3. júlí 2007 (10347/02)[HTML]

Dómur MDE Krempa-Czuchryta gegn Póllandi dags. 3. júlí 2007 (11184/03)[HTML]

Dómur MDE Rafińska gegn Póllandi dags. 3. júlí 2007 (13146/02)[HTML]

Dómur MDE Naranjo Hurtado gegn Ítalíu dags. 3. júlí 2007 (16508/04)[HTML]

Dómur MDE Della Vecchia gegn Ítalíu dags. 3. júlí 2007 (26570/04)[HTML]

Dómur MDE Lewandowski gegn Póllandi dags. 3. júlí 2007 (29437/02)[HTML]

Dómur MDE Flux (No. 2) gegn Moldóvu dags. 3. júlí 2007 (31001/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Iordan Iordanov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 3. júlí 2007 (23530/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Bicer gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2007 (3224/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Bozlak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2007 (34740/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Abid gegn Frakklandi dags. 5. júlí 2007 (3541/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Ayubov gegn Rússlandi dags. 5. júlí 2007 (7654/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Nilov gegn Rússlandi dags. 5. júlí 2007 (11462/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Grigorian o.fl. gegn Svíþjóð dags. 5. júlí 2007 (17575/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Khanyan gegn Armeníu dags. 5. júlí 2007 (19065/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Abbasi gegn Kýpur dags. 5. júlí 2007 (21713/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Kanzi gegn Hollandi dags. 5. júlí 2007 (28831/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Hendriks gegn Hollandi dags. 5. júlí 2007 (43701/04)[HTML]

Dómur MDE Nikolay Zhukov gegn Rússlandi dags. 5. júlí 2007 (560/02)[HTML]

Dómur MDE Volkova og Basova gegn Rússlandi dags. 5. júlí 2007 (842/02)[HTML]

Dómur MDE Smirnitskaya o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. júlí 2007 (852/02)[HTML]

Dómur MDE Levochkina gegn Rússlandi dags. 5. júlí 2007 (944/02)[HTML]

Dómur MDE Lionarakis gegn Grikklandi dags. 5. júlí 2007 (1131/05)[HTML]

Dómur MDE Saidov gegn Rússlandi dags. 5. júlí 2007 (6558/06)[HTML]

Dómur MDE Barskiy gegn Úkraínu dags. 5. júlí 2007 (10569/03)[HTML]

Dómur MDE Sali gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 5. júlí 2007 (14349/03)[HTML]

Dómur MDE Galitskiy gegn Úkraínu dags. 5. júlí 2007 (17082/03)[HTML]

Dómur MDE Celniku gegn Grikklandi dags. 5. júlí 2007 (21449/04)[HTML]

Dómur MDE Lazarevska gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 5. júlí 2007 (22931/03)[HTML]

Dómur MDE Panchenko gegn Úkraínu dags. 5. júlí 2007 (25681/03)[HTML]

Dómur MDE Ziberi gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 5. júlí 2007 (27866/02)[HTML]

Dómur MDE Panteleeva gegn Úkraínu dags. 5. júlí 2007 (31780/02)[HTML]

Dómur MDE Baygayev gegn Rússlandi dags. 5. júlí 2007 (36398/04)[HTML]

Dómur MDE Lukavica gegn Króatíu dags. 5. júlí 2007 (39810/04)[HTML]

Dómur MDE G.M. gegn Ítalíu dags. 5. júlí 2007 (56293/00)[HTML]

Dómur MDE Fascini gegn Ítalíu dags. 5. júlí 2007 (56300/00)[HTML]

Dómur MDE Lorenzo Campana gegn Ítalíu dags. 5. júlí 2007 (56301/00)[HTML]

Dómur MDE Prati gegn Ítalíu dags. 5. júlí 2007 (62154/00)[HTML]

Dómur MDE Provide S.R.L. gegn Ítalíu dags. 5. júlí 2007 (62155/00)[HTML]

Dómur MDE Locatelli gegn Ítalíu dags. 5. júlí 2007 (62157/00)[HTML]

Dómur MDE Bertossi og Martinelli gegn Ítalíu dags. 5. júlí 2007 (62158/00)[HTML]

Dómur MDE Gregori gegn Ítalíu dags. 5. júlí 2007 (62265/00)[HTML]

Dómur MDE Civitillo gegn Ítalíu dags. 5. júlí 2007 (64888/01)[HTML]

Dómur MDE Concetta Parrella gegn Ítalíu dags. 5. júlí 2007 (64889/01)[HTML]

Dómur MDE Ceruti gegn Ítalíu dags. 5. júlí 2007 (66418/01)[HTML]

Dómur MDE Martinelli og Dotti gegn Ítalíu dags. 5. júlí 2007 (66419/01)[HTML]

Dómur MDE Alikhadzhiyeva gegn Rússlandi dags. 5. júlí 2007 (68007/01)[HTML]

Dómur MDE Kumkin o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. júlí 2007 (73294/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Gehre gegn Grikklandi dags. 5. júlí 2007 (35294/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Akpolat gegn Tyrklandi dags. 7. júlí 2007 (22077/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Raseta gegn Króatíu dags. 10. júlí 2007 (125/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Smirnov gegn Úkraínu dags. 10. júlí 2007 (1409/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Mirilashvili gegn Rússlandi dags. 10. júlí 2007 (6293/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Broshevetskiy gegn Úkraínu dags. 10. júlí 2007 (9884/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Nemakina gegn Rússlandi dags. 10. júlí 2007 (14217/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Adolph Komba gegn Portúgal dags. 10. júlí 2007 (18553/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Nart gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2007 (20817/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Bersunkayeva gegn Rússlandi dags. 10. júlí 2007 (27233/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Musikhanova o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. júlí 2007 (27243/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Giugliano gegn Ítalíu dags. 10. júlí 2007 (28139/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Batinovic og Point-Trade, D.O.O. gegn Króatíu dags. 10. júlí 2007 (30426/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Achmadov og Bagurova gegn Svíþjóð dags. 10. júlí 2007 (34081/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Borgmann gegn Þýskalandi dags. 10. júlí 2007 (34333/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Rasnik gegn Ítalíu dags. 10. júlí 2007 (45989/06)[HTML]

Dómur MDE Schneider gegn Lúxemborg dags. 10. júlí 2007 (2113/04)[HTML]

Dómur MDE Tonderys gegn Póllandi dags. 10. júlí 2007 (14382/04)[HTML]

Dómur MDE Bimer S.A. gegn Moldóvu dags. 10. júlí 2007 (15084/03)[HTML]

Dómur MDE Cruz De Carvalho gegn Portúgal dags. 10. júlí 2007 (18223/04)[HTML]

Dómur MDE Sociedade Agricola Herdade Da Palma S.A. gegn Portúgal dags. 10. júlí 2007 (31677/04)[HTML]

Dómur MDE Paladi gegn Moldóvu dags. 10. júlí 2007 (39806/05)[HTML]

Dómur MDE Herdade Da Comporta - Actividades Agro Silvicolas E Turisticas, S.A. gegn Portúgal dags. 10. júlí 2007 (41453/02)[HTML]

Dómur MDE Kanala gegn Slóvakíu dags. 10. júlí 2007 (57239/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiziklar gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2007 (21838/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kucuk og Polat gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2007 (25490/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Jgarkava gegn Georgíu dags. 10. júlí 2007 (7932/03)[HTML]

Dómur MDE Napalkova gegn Úkraínu dags. 12. júlí 2007 (316/04)[HTML]

Dómur MDE Kovač gegn Króatíu dags. 12. júlí 2007 (503/05)[HTML]

Dómur MDE Savulescu gegn Rúmeníu dags. 12. júlí 2007 (1696/03)[HTML]

Dómur MDE Chukhas gegn Úkraínu dags. 12. júlí 2007 (4078/03)[HTML]

Dómur MDE Pylnov gegn Rússlandi dags. 12. júlí 2007 (7111/05)[HTML]

Dómur MDE Kozlov gegn Úkraínu dags. 12. júlí 2007 (11084/03)[HTML]

Dómur MDE A/S Diena og Ozolins gegn Lettlandi dags. 12. júlí 2007 (16657/03)[HTML]

Dómur MDE Lykov gegn Rússlandi dags. 12. júlí 2007 (18557/06)[HTML]

Dómur MDE Telyatyeva gegn Rússlandi dags. 12. júlí 2007 (18762/06)[HTML]

Dómur MDE Rudenko gegn Úkraínu dags. 12. júlí 2007 (19441/03)[HTML]

Dómur MDE Testa gegn Króatíu dags. 12. júlí 2007 (20877/04)[HTML]

Dómur MDE Uryanskiy gegn Úkraínu dags. 12. júlí 2007 (21003/02)[HTML]

Dómur MDE Gorin gegn Úkraínu dags. 12. júlí 2007 (24380/03)[HTML]

Dómur MDE Kray gegn Úkraínu dags. 12. júlí 2007 (25426/03)[HTML]

Dómur MDE Petruk gegn Úkraínu dags. 12. júlí 2007 (25500/03)[HTML]

Dómur MDE Vedernikova gegn Rússlandi dags. 12. júlí 2007 (25580/02)[HTML]

Dómur MDE Nosalskiy gegn Úkraínu dags. 12. júlí 2007 (26277/02)[HTML]

Dómur MDE Sc Ruxandra Trading Srl gegn Rúmeníu dags. 12. júlí 2007 (28333/02)[HTML]

Dómur MDE Vyrovyy gegn Úkraínu dags. 12. júlí 2007 (28746/03)[HTML]

Dómur MDE Nevolin gegn Rússlandi dags. 12. júlí 2007 (38103/05)[HTML]

Dómur MDE Nanning gegn Þýskalandi dags. 12. júlí 2007 (39741/02)[HTML]

Dómur MDE Cornelia Eufrosina Radu gegn Rúmeníu dags. 12. júlí 2007 (65402/01)[HTML]

Dómur MDE Hauler gegn Rúmeníu dags. 12. júlí 2007 (67703/01)[HTML]

Dómur MDE Magomadov og Magomadov gegn Rússlandi dags. 12. júlí 2007 (68004/01)[HTML]

Dómur MDE Stankov gegn Búlgaríu dags. 12. júlí 2007 (68490/01)[HTML]

Dómur MDE Jorgic gegn Þýskalandi dags. 12. júlí 2007 (74613/01)[HTML]

Dómur MDE Gečas gegn Litháen dags. 17. júlí 2007 (418/04)[HTML]

Dómur MDE Jevremović gegn Serbíu dags. 17. júlí 2007 (3150/05)[HTML]

Dómur MDE Vitiello gegn Ítalíu dags. 17. júlí 2007 (6870/03)[HTML]

Dómur MDE Kadayifci o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2007 (16480/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rosiński gegn Póllandi dags. 17. júlí 2007 (17373/02)[HTML]

Dómur MDE Hanbayat gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2007 (18378/02)[HTML]

Dómur MDE Szmajchel gegn Póllandi dags. 17. júlí 2007 (21541/03)[HTML]

Dómur MDE Yurtoven gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2007 (21850/03)[HTML]

Dómur MDE Gorea gegn Moldóvu dags. 17. júlí 2007 (21984/05)[HTML]

Dómur MDE F og M gegn Finnlandi dags. 17. júlí 2007 (22508/02)[HTML]

Dómur MDE Morselli gegn Ítalíu dags. 17. júlí 2007 (22697/04)[HTML]

Dómur MDE Akdas o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2007 (23901/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bukta o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 17. júlí 2007 (25691/04)[HTML]

Dómur MDE Samardžić og Ad Plastika gegn Serbíu dags. 17. júlí 2007 (28443/05)[HTML]

Dómur MDE Sanocki gegn Póllandi dags. 17. júlí 2007 (28949/03)[HTML]

Dómur MDE Tozkoparan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2007 (29128/03)[HTML]

Dómur MDE Ormanni gegn Ítalíu dags. 17. júlí 2007 (30278/04)[HTML]

Dómur MDE Zerey o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2007 (33412/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nagler og Nalimmo B.V.B.A. gegn Belgíu dags. 17. júlí 2007 (40628/04)[HTML]

Dómur MDE Kučera gegn Slóvakíu dags. 17. júlí 2007 (48666/99)[HTML]

Dómur MDE Mehmet og Suna Yi̇ği̇t gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2007 (52658/99)[HTML]

Dómur MDE Andria Oy og Kari Karanko gegn Finnlandi dags. 17. júlí 2007 (61557/00)[HTML]

Dómur MDE Bobek gegn Póllandi dags. 17. júlí 2007 (68761/01)[HTML]

Dómur MDE Bağci o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2007 (73068/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kuc gegn Póllandi dags. 17. júlí 2007 (73102/01)[HTML]

Dómur MDE Wawrzynowicz gegn Póllandi dags. 17. júlí 2007 (73192/01)[HTML]

Dómur MDE Di̇lek o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2007 (74611/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nai̇me Doğan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2007 (76091/01)[HTML]

Dómur MDE Rusu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 19. júlí 2007 (4198/04)[HTML]

Dómur MDE Tuş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. júlí 2007 (7144/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Marti gegn Tyrklandi dags. 19. júlí 2007 (9709/03)[HTML]

Dómur MDE Zverev o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. júlí 2007 (13296/03)[HTML]

Dómur MDE Podoreški gegn Króatíu dags. 19. júlí 2007 (13587/03)[HTML]

Dómur MDE Krasnov og Skuratov gegn Rússlandi dags. 19. júlí 2007 (17864/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bakharev gegn Rússlandi dags. 19. júlí 2007 (21932/03)[HTML]

Dómur MDE Popescu og Dasoveanu gegn Rúmeníu dags. 19. júlí 2007 (24681/03)[HTML]

Dómur MDE Trepashkin gegn Rússlandi dags. 19. júlí 2007 (36898/03)[HTML]

Dómur MDE Feyzi̇ Yildirim gegn Tyrklandi dags. 19. júlí 2007 (40074/98)[HTML]

Dómur MDE Kemal Koçak gegn Tyrklandi dags. 19. júlí 2007 (40991/98)[HTML]

Dómur MDE Mesut Yurtsever gegn Tyrklandi dags. 19. júlí 2007 (42086/02)[HTML]

Dómur MDE Aresti Charalambous gegn Kýpur dags. 19. júlí 2007 (43151/04)[HTML]

Dómur MDE Öz og Yürekli̇ gegn Tyrklandi dags. 19. júlí 2007 (44662/98)[HTML]

Dómur MDE Kambangu gegn Litháen dags. 19. júlí 2007 (59619/00)[HTML]

Dómur MDE Rozhkov gegn Rússlandi dags. 19. júlí 2007 (64140/00)[HTML]

Dómur MDE Garbul gegn Tyrklandi dags. 19. júlí 2007 (64447/01)[HTML]

Dómur MDE Hali̇s Teki̇n gegn Tyrklandi dags. 19. júlí 2007 (64570/01)[HTML]

Dómur MDE Kondrashina gegn Rússlandi dags. 19. júlí 2007 (69533/01)[HTML]

Dómur MDE Freitag gegn Þýskalandi dags. 19. júlí 2007 (71440/01)[HTML]

Dómur MDE Zisis gegn Grikklandi dags. 19. júlí 2007 (77658/01)[HTML]

Dómur MDE Güzel gegn Tyrklandi (nr. 3) dags. 24. júlí 2007 (6586/05)[HTML]

Dómur MDE Yildiz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. júlí 2007 (6749/03)[HTML]

Dómur MDE Baškienė gegn Litháen dags. 24. júlí 2007 (11529/04)[HTML]

Dómur MDE Fazil Ahmet Tamer o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. júlí 2007 (19028/02)[HTML]

Dómur MDE De Saedeleer gegn Belgíu dags. 24. júlí 2007 (27535/04)[HTML]

Dómur MDE Kurnaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. júlí 2007 (36672/97)[HTML]

Dómur MDE Mason o.fl. gegn Ítalíu dags. 24. júlí 2007 (43663/98)[HTML]

Dómur MDE Brichet og Bouzet gegn Belgíu dags. 24. júlí 2007 (44899/98)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Yavuz gegn Tyrklandi dags. 24. júlí 2007 (47043/99)[HTML]

Dómur MDE Ulaş Çeli̇k gegn Tyrklandi dags. 24. júlí 2007 (47115/99)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Şah Çeli̇k gegn Tyrklandi dags. 24. júlí 2007 (48545/99)[HTML]

Dómur MDE Baucher gegn Frakklandi dags. 24. júlí 2007 (53640/00)[HTML]

Dómur MDE Cafer Kurt gegn Tyrklandi dags. 24. júlí 2007 (56365/00)[HTML]

Dómur MDE Baumet gegn Frakklandi dags. 24. júlí 2007 (56802/00)[HTML]

Dómur MDE Tali̇poğlu gegn Tyrklandi dags. 24. júlí 2007 (64236/01)[HTML]

Dómur MDE Ekholm gegn Finnlandi dags. 24. júlí 2007 (68050/01)[HTML]

Dómur MDE Kat Insaat Ticaret Kollektif Sirketi gegn Tyrklandi dags. 24. júlí 2007 (74495/01)[HTML]

Dómur MDE Ali̇ Esen gegn Tyrklandi dags. 24. júlí 2007 (74522/01)[HTML]

Dómur MDE Mguéladzé gegn Georgíu dags. 24. júlí 2007 (74909/01)[HTML]

Dómur MDE Demirel o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. júlí 2007 (75512/01)[HTML]

Dómur MDE Doggakis o.fl. gegn Grikklandi dags. 26. júlí 2007 (527/05)[HTML]

Dómur MDE Dorneanu gegn Rúmeníu dags. 26. júlí 2007 (1818/02)[HTML]

Dómur MDE Vershinina gegn Rússlandi dags. 26. júlí 2007 (3462/04)[HTML]

Dómur MDE Sidorenko gegn Rússlandi dags. 26. júlí 2007 (3519/05)[HTML]

Dómur MDE Weber gegn Sviss dags. 26. júlí 2007 (3688/04)[HTML]

Dómur MDE Spanoche gegn Rúmeníu dags. 26. júlí 2007 (3864/03)[HTML]

Dómur MDE Pieri gegn Frakklandi dags. 26. júlí 2007 (7091/04)[HTML]

Dómur MDE Vitzthum gegn Austurríki dags. 26. júlí 2007 (8140/04)[HTML]

Dómur MDE Barankevich gegn Rússlandi dags. 26. júlí 2007 (10519/03)[HTML]

Dómur MDE Kessler gegn Sviss dags. 26. júlí 2007 (10577/04)[HTML]

Dómur MDE Schutte gegn Austurríki dags. 26. júlí 2007 (18015/03)[HTML]

Dómur MDE Stempfer gegn Austurríki dags. 26. júlí 2007 (18294/03)[HTML]

Dómur MDE Ješina gegn Tékklandi dags. 26. júlí 2007 (18806/02)[HTML]

Dómur MDE Kucherenko gegn Úkraínu dags. 26. júlí 2007 (22600/02)[HTML]

Dómur MDE Kalinichenko gegn Úkraínu dags. 26. júlí 2007 (25444/03)[HTML]

Dómur MDE Hirschhorn gegn Rúmeníu dags. 26. júlí 2007 (29294/02)[HTML]

Dómur MDE Safyannikova gegn Úkraínu dags. 26. júlí 2007 (31580/03)[HTML]

Dómur MDE Benyaminson gegn Úkraínu dags. 26. júlí 2007 (31585/02)[HTML]

Dómur MDE Tarverdiyev gegn Aserbaísjan dags. 26. júlí 2007 (33343/03)[HTML]

Dómur MDE Hertzog o.fl. gegn Rúmeníu dags. 26. júlí 2007 (34011/02)[HTML]

Dómur MDE Makhmudov gegn Rússlandi dags. 26. júlí 2007 (35082/04)[HTML]

Dómur MDE Schmidt gegn Frakklandi dags. 26. júlí 2007 (35109/02)[HTML]

Dómur MDE Walchli gegn Frakklandi dags. 26. júlí 2007 (35787/03)[HTML]

Dómur MDE Inkovtsova gegn Úkraínu dags. 26. júlí 2007 (39946/03)[HTML]

Dómur MDE Shanko gegn Úkraínu dags. 26. júlí 2007 (39970/02)[HTML]

Dómur MDE Elena og Nicolae Ionescu gegn Rúmeníu dags. 26. júlí 2007 (42061/02)[HTML]

Dómur MDE Markoulaki gegn Grikklandi (nr. 1) dags. 26. júlí 2007 (44858/04)[HTML]

Dómur MDE Cobzaru gegn Rúmeníu dags. 26. júlí 2007 (48254/99)[HTML]

Dómur MDE Angelova og Iliev gegn Búlgaríu dags. 26. júlí 2007 (55523/00)[HTML]

Dómur MDE Musayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. júlí 2007 (57941/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chepelev gegn Rússlandi dags. 26. júlí 2007 (58077/00)[HTML]

Dómur MDE Andrei Georgiev gegn Búlgaríu dags. 26. júlí 2007 (61507/00)[HTML]

Dómur MDE Peev gegn Búlgaríu dags. 26. júlí 2007 (64209/01)[HTML]

Dómur MDE Sayoud gegn Frakklandi dags. 26. júlí 2007 (70456/01)[HTML]

Dómur MDE Musayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. júlí 2007 (74239/01)[HTML]

Dómur MDE Kozeyev gegn Rússlandi dags. 31. júlí 2007 (934/03)[HTML]

Dómur MDE Kozacioğlu gegn Tyrklandi dags. 31. júlí 2007 (2334/03)[HTML]

Dómur MDE Rizhamadze gegn Georgíu dags. 31. júlí 2007 (2745/03)[HTML]

Dómur MDE Ekeberg o.fl. gegn Noregi dags. 31. júlí 2007 (11106/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Electro Distribution Luxembourgeoise (E.D.L.) S.A. gegn Lúxemborg dags. 31. júlí 2007 (11282/05)[HTML]

Dómur MDE Jakupović gegn Króatíu dags. 31. júlí 2007 (12419/04)[HTML]

Dómur MDE Maugeri gegn Ítalíu dags. 31. júlí 2007 (13611/04)[HTML]

Dómur MDE Bolyukh gegn Rússlandi dags. 31. júlí 2007 (19134/05)[HTML]

Dómur MDE Scorziello gegn Ítalíu dags. 31. júlí 2007 (22689/04)[HTML]

Dómur MDE Gragnano gegn Ítalíu dags. 31. júlí 2007 (23901/03)[HTML]

Dómur MDE Dyuldin og Kislov gegn Rússlandi dags. 31. júlí 2007 (25968/02)[HTML]

Dómur MDE Casotti gegn Ítalíu dags. 31. júlí 2007 (26041/04)[HTML]

Dómur MDE Hasan Genç gegn Tyrklandi dags. 31. júlí 2007 (26576/02)[HTML]

Dómur MDE Bayam gegn Tyrklandi dags. 31. júlí 2007 (26896/02)[HTML]

Dómur MDE Ak gegn Tyrklandi dags. 31. júlí 2007 (27150/02)[HTML]

Dómur MDE Somchenko gegn Rússlandi dags. 31. júlí 2007 (33986/02)[HTML]

Dómur MDE Evci̇l gegn Tyrklandi dags. 31. júlí 2007 (34026/02)[HTML]

Dómur MDE Bi̇rtan Güven o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. júlí 2007 (37625/03)[HTML]

Dómur MDE Fc Mretebi gegn Georgíu dags. 31. júlí 2007 (38736/04)[HTML]

Dómur MDE Svitich gegn Rússlandi dags. 31. júlí 2007 (39013/05)[HTML]

Dómur MDE Karatepe gegn Tyrklandi dags. 31. júlí 2007 (41551/98)[HTML]

Dómur MDE Skokandić gegn Króatíu dags. 31. júlí 2007 (43714/02)[HTML]

Dómur MDE Ulusoy gegn Tyrklandi dags. 31. júlí 2007 (52709/99)[HTML]

Dómur MDE Aşan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. júlí 2007 (56003/00)[HTML]

Dómur MDE Zaicevs gegn Lettlandi dags. 31. júlí 2007 (65022/01)[HTML]

Dómur MDE Di̇ri̇ gegn Tyrklandi dags. 31. júlí 2007 (68351/01)[HTML]

Dómur MDE Chemodurov gegn Rússlandi dags. 31. júlí 2007 (72683/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Yefanov o.fl. gegn Úkraínu dags. 28. ágúst 2007 (13404/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Weineis gegn Þýskalandi dags. 28. ágúst 2007 (27038/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Zingraf gegn Þýskalandi dags. 28. ágúst 2007 (27156/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Gajic gegn Þýskalandi dags. 28. ágúst 2007 (31446/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Hofmann gegn Þýskalandi dags. 28. ágúst 2007 (66516/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Millon gegn Frakklandi dags. 30. ágúst 2007 (6051/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Meluzzi gegn Ítalíu dags. 30. ágúst 2007 (6922/04)[HTML]

Ákvörðun MDE De Gennaro og Sannio Legno S.R.L. gegn Ítalíu dags. 30. ágúst 2007 (27511/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Belmonte gegn Ítalíu dags. 30. ágúst 2007 (72638/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE J.A. Pye (Oxford) Ltd og J.A. Pye (Oxford) Land Ltd gegn Bretlandi dags. 30. ágúst 2007 (44302/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Imza gegn Tyrklandi dags. 30. ágúst 2007 (10259/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Cetin gegn Tyrklandi dags. 30. ágúst 2007 (18015/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Fi̇l gegn Tyrklandi dags. 30. ágúst 2007 (32146/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Paradis o.fl. gegn Þýskalandi dags. 4. september 2007 (4065/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Pehlivan gegn Tyrklandi dags. 4. september 2007 (4233/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Schaefer gegn Þýskalandi dags. 4. september 2007 (14379/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Schachurina gegn Þýskalandi dags. 4. september 2007 (14795/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Antonovi gegn Búlgaríu dags. 4. september 2007 (20827/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Taha gegn Ítalíu dags. 4. september 2007 (26754/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Associazione Nazionale Reduci og 275 Others gegn Þýskalandi dags. 4. september 2007 (45563/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Sevinger og Eman gegn Hollandi dags. 6. september 2007 (17173/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M. gegn Svíþjóð dags. 6. september 2007 (22556/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Chirita gegn Rúmeníu dags. 6. september 2007 (37147/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Gliha og Joras gegn Slóveníu dags. 6. september 2007 (72200/01)[HTML]

Dómur MDE Kucheruk gegn Úkraínu dags. 6. september 2007 (2570/04)[HTML]

Dómur MDE Tsykhanovskyy gegn Úkraínu dags. 6. september 2007 (3572/03)[HTML]

Dómur MDE Kąkol gegn Póllandi dags. 6. september 2007 (3994/03)[HTML]

Dómur MDE Kliza gegn Póllandi dags. 6. september 2007 (8363/04)[HTML]

Dómur MDE Cabala gegn Slóvakíu dags. 6. september 2007 (8607/02)[HTML]

Dómur MDE Johansson gegn Finnlandi dags. 6. september 2007 (10163/02)[HTML]

Dómur MDE Lastovka gegn Úkraínu dags. 6. september 2007 (12347/02)[HTML]

Dómur MDE Haris gegn Slóvakíu dags. 6. september 2007 (14893/02)[HTML]

Dómur MDE Schmalz gegn Póllandi dags. 6. september 2007 (19177/03)[HTML]

Dómur MDE Lewak gegn Póllandi dags. 6. september 2007 (21890/03)[HTML]

Dómur MDE Ungureanu gegn Moldóvu dags. 6. september 2007 (27568/02)[HTML]

Dómur MDE Lozynskyy o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. september 2007 (28562/02)[HTML]

Dómur MDE Mucha gegn Póllandi dags. 6. september 2007 (32849/04)[HTML]

Dómur MDE Sikorska gegn Úkraínu dags. 6. september 2007 (34339/03)[HTML]

Dómur MDE Skrzyński gegn Póllandi dags. 6. september 2007 (38672/02)[HTML]

Dómur MDE Fateyev gegn Úkraínu dags. 6. september 2007 (39265/02)[HTML]

Dómur MDE Morgunenko gegn Úkraínu dags. 6. september 2007 (43382/02)[HTML]

Dómur MDE Kijewska gegn Póllandi dags. 6. september 2007 (73002/01)[HTML]

Dómur MDE Shamray gegn Úkraínu dags. 6. september 2007 (74096/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Reklos og Davourlis gegn Grikklandi dags. 6. september 2007 (1234/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Siderakis o.fl. gegn Grikklandi dags. 6. september 2007 (21606/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Pavlenko gegn Grikklandi dags. 6. september 2007 (22021/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Anton gegn Tékklandi dags. 11. september 2007 (3093/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Grabys gegn Bretlandi dags. 11. september 2007 (5738/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayar gegn Þýskalandi dags. 11. september 2007 (6600/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Elgay gegn Tyrklandi dags. 11. september 2007 (18992/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 11. september 2007 (25327/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Oleksiw gegn Þýskalandi dags. 11. september 2007 (31384/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Dobronova gegn Slóvakíu dags. 11. september 2007 (33223/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Ge Money Bank Gmbh gegn Slóvakíu dags. 11. september 2007 (35324/05)[HTML]

Ákvörðun MDE M.N. gegn Finnlandi dags. 11. september 2007 (38913/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdogan gegn Tyrklandi dags. 11. september 2007 (39656/03)[HTML]

Dómur MDE L. gegn Litháen dags. 11. september 2007 (27527/03)[HTML]

Dómur MDE V.T. gegn Frakklandi dags. 11. september 2007 (37194/02)[HTML]

Dómur MDE Teren Aksakal gegn Tyrklandi dags. 11. september 2007 (51967/99)[HTML]

Dómur MDE Bulgakov gegn Úkraínu dags. 11. september 2007 (59894/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Adamec o.fl. gegn Tékklandi dags. 11. september 2007 (5945/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Aslanoglu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. september 2007 (6658/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Derin gegn Tyrklandi dags. 11. september 2007 (12225/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kopecký gegn Tékklandi dags. 11. september 2007 (20713/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya gegn Tyrklandi dags. 11. september 2007 (22929/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Mikrotechna gegn Tékklandi dags. 11. september 2007 (23177/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Akin gegn Tyrklandi dags. 11. september 2007 (30304/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 11. september 2007 (41596/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Suküt gegn Tyrklandi dags. 11. september 2007 (59773/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Ghvaladze gegn Georgíu dags. 11. september 2007 (42047/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Bota gegn Rúmeníu dags. 13. september 2007 (16382/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Canali gegn Frakklandi dags. 13. september 2007 (26744/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Johanns gegn Lúxemborg dags. 13. september 2007 (27830/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Baret gegn Frakklandi dags. 13. september 2007 (34537/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Bodeving gegn Lúxemborg dags. 13. september 2007 (40761/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Albekov o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. september 2007 (68216/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Euro American Lodging Corporation gegn c. Frakklandi dags. 13. september 2007 (13398/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Ponomaryov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 18. september 2007 (5335/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Skocajic og Bjelic gegn Serbíu dags. 18. september 2007 (9460/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Ismailov gegn Úkraínu dags. 18. september 2007 (17323/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Paeffgen Gmbh gegn Þýskalandi dags. 18. september 2007 (25379/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sulwinska gegn Póllandi dags. 18. september 2007 (28953/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Koprinarovi gegn Búlgaríu dags. 18. september 2007 (57176/00)[HTML]

Dómur MDE Zenon Michalak gegn Póllandi dags. 18. september 2007 (16864/02)[HTML]

Dómur MDE Nowak gegn Póllandi dags. 18. september 2007 (18390/02)[HTML]

Dómur MDE Owczar gegn Póllandi dags. 18. september 2007 (34117/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Nardone gegn Ítalíu (I) dags. 18. september 2007 (30240/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Griechische Kirchengemeinde München Und Bayern E.V. gegn Þýskalandi dags. 18. september 2007 (52336/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Alizade gegn Aserbaísjan dags. 20. september 2007 (2733/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Elezaj gegn Svíþjóð dags. 20. september 2007 (17654/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Rúmeníu dags. 20. september 2007 (21186/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Bah gegn Hollandi dags. 20. september 2007 (22842/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Sadet gegn Rúmeníu dags. 20. september 2007 (36416/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Demokratik Fealiyyet Cemiyyeti og Zeynilli gegn Aserbaísjan dags. 20. september 2007 (37094/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Gavrielides o.fl. gegn Kýpur dags. 20. september 2007 (38884/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Eglert gegn Svíþjóð dags. 20. september 2007 (39432/04)[HTML]

Dómur MDE Vostokmash Avanta gegn Úkraínu dags. 20. september 2007 (8878/03)[HTML]

Dómur MDE Tandoğan gegn Tyrklandi dags. 20. september 2007 (9244/02)[HTML]

Dómur MDE Erdal Taş gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 20. september 2007 (13021/02)[HTML]

Dómur MDE Serdyuk gegn Úkraínu dags. 20. september 2007 (15002/02)[HTML]

Dómur MDE Erdal Taş gegn Tyrklandi (nr. 3) dags. 20. september 2007 (17445/02)[HTML]

Dómur MDE Glivuk gegn Úkraínu dags. 20. september 2007 (19949/03)[HTML]

Dómur MDE Muhamet Akyol gegn Tyrklandi dags. 20. september 2007 (23438/02)[HTML]

Dómur MDE Barbier gegn Belgíu dags. 20. september 2007 (24731/03)[HTML]

Dómur MDE Ete gegn Tyrklandi dags. 20. september 2007 (29315/02)[HTML]

Dómur MDE Erdal Taş gegn Tyrklandi (nr. 4) dags. 20. september 2007 (29847/02)[HTML]

Dómur MDE Erdal Taş gegn Tyrklandi (nr. 5) dags. 20. september 2007 (29848/02)[HTML]

Dómur MDE Gürceği̇z o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. september 2007 (30245/02)[HTML]

Dómur MDE Onay gegn Tyrklandi dags. 20. september 2007 (31553/02)[HTML]

Dómur MDE Erbakan og Atli gegn Tyrklandi dags. 20. september 2007 (32153/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Blanutsa gegn Úkraínu dags. 20. september 2007 (35274/03)[HTML]

Dómur MDE Abbatiello gegn Ítalíu dags. 20. september 2007 (39638/04)[HTML]

Dómur MDE Scasserra gegn Ítalíu dags. 20. september 2007 (43458/04)[HTML]

Dómur MDE Sultani gegn Frakklandi dags. 20. september 2007 (45223/05)[HTML]

Dómur MDE Spadaro gegn Ítalíu dags. 20. september 2007 (52578/99)[HTML]

Dómur MDE Çeti̇n og Şakar gegn Tyrklandi dags. 20. september 2007 (57103/00)[HTML]

Dómur MDE Tapkan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. september 2007 (66400/01)[HTML]

Dómur MDE Abdulkerim Arslan gegn Tyrklandi dags. 20. september 2007 (67136/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Dautaj gegn Sviss dags. 20. september 2007 (32166/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Karvountzis gegn Grikklandi dags. 20. september 2007 (35172/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kononov gegn Lettlandi dags. 20. september 2007 (36376/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Valeri gegn Ítalíu dags. 25. september 2007 (8038/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Filipov gegn Búlgaríu dags. 25. september 2007 (9351/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Domagala gegn Póllandi dags. 25. september 2007 (12372/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Bussmann gegn Þýskalandi dags. 25. september 2007 (13301/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Nicola Silvestri gegn Ítalíu dags. 25. september 2007 (16861/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Marinova og Radeva gegn Búlgaríu dags. 25. september 2007 (20568/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanov gegn Búlgaríu dags. 25. september 2007 (22434/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Dzhehri gegn Búlgaríu dags. 25. september 2007 (25951/03)[HTML]

Ákvörðun MDE So.Co. Legno S.R.L. og Laviano gegn Ítalíu dags. 25. september 2007 (27635/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Verdino Costruzioni S.R.L. og Gianquinto gegn Ítalíu dags. 25. september 2007 (27664/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Luig gegn Þýskalandi dags. 25. september 2007 (28782/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Trisolini gegn Ítalíu dags. 25. september 2007 (45531/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Hofmann gegn Þýskalandi dags. 25. september 2007 (71475/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Gyuleva o.fl. gegn Búlgaríu dags. 25. september 2007 (76963/01)[HTML]

Dómur MDE Muhammet Şahi̇n gegn Tyrklandi dags. 25. september 2007 (7928/02)[HTML]

Dómur MDE Loncke gegn Belgíu dags. 25. september 2007 (20656/03)[HTML]

Dómur MDE Biţa o.fl. gegn Moldóvu dags. 25. september 2007 (25238/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mizernaia gegn Moldóvu dags. 25. september 2007 (31790/03)[HTML]

Dómur MDE De Clerck gegn Belgíu dags. 25. september 2007 (34316/02)[HTML]

Dómur MDE De Turck gegn Belgíu dags. 25. september 2007 (43542/04)[HTML]

Dómur MDE Arkwell gegn Bretlandi dags. 25. september 2007 (47289/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Klose gegn Þýskalandi dags. 25. september 2007 (12923/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Jablonsky gegn Tékklandi dags. 25. september 2007 (22272/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sassi og Benchellali gegn Frakklandi dags. 27. september 2007 (21015/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Saliyev gegn Rússlandi dags. 27. september 2007 (35016/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Baudoin gegn Frakklandi dags. 27. september 2007 (35935/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Solovyev gegn Rússlandi dags. 27. september 2007 (76114/01)[HTML]

Dómur MDE Zementova gegn Rússlandi dags. 27. september 2007 (942/02)[HTML]

Dómur MDE Bakherov gegn Úkraínu dags. 27. september 2007 (1192/04)[HTML]

Dómur MDE Raspoptsis gegn Grikklandi dags. 27. september 2007 (1262/05)[HTML]

Dómur MDE Reiner o.fl. gegn Rúmeníu dags. 27. september 2007 (1505/02)[HTML]

Dómur MDE Sogia Hellas gegn Grikklandi dags. 27. september 2007 (1989/05)[HTML]

Dómur MDE Corabian gegn Rúmeníu dags. 27. september 2007 (4305/03)[HTML]

Dómur MDE The Estate Of Nitschke gegn Svíþjóð dags. 27. september 2007 (6301/05)[HTML]

Dómur MDE Grozescu gegn Rúmeníu dags. 27. september 2007 (17309/02)[HTML]

Dómur MDE Akimova gegn Aserbaísjan dags. 27. september 2007 (19853/03)[HTML]

Dómur MDE Kolona gegn Kýpur dags. 27. september 2007 (28025/03)[HTML]

Dómur MDE Dzhavadov gegn Rússlandi dags. 27. september 2007 (30160/04)[HTML]

Dómur MDE Vassilios Stavropoulos gegn Grikklandi dags. 27. september 2007 (35522/04)[HTML]

Dómur MDE Housing Association Of War Disabled og Victims Of War Of Attica o.fl. gegn Grikklandi dags. 27. september 2007 (35859/02)[HTML]

Dómur MDE Nalbantova gegn Búlgaríu dags. 27. september 2007 (38106/02)[HTML]

Dómur MDE Ergo Abekte gegn Grikklandi dags. 27. september 2007 (41558/04)[HTML]

Dómur MDE Doinov gegn Búlgaríu dags. 27. september 2007 (68356/01)[HTML]

Dómur MDE Nikolay Dimitrov gegn Búlgaríu dags. 27. september 2007 (72663/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Korkolis gegn Grikklandi dags. 27. september 2007 (31051/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kostaris gegn Grikklandi dags. 27. september 2007 (37740/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Minich gegn Slóvakíu dags. 2. október 2007 (2996/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Tatenko gegn Úkraínu dags. 2. október 2007 (14198/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Milovanova gegn Úkraínu dags. 2. október 2007 (16411/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Atti og Tedik gegn Tyrklandi dags. 2. október 2007 (32705/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Celik gegn Tyrklandi dags. 2. október 2007 (34509/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Caputo gegn Ítalíu dags. 2. október 2007 (36436/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Rodzinskiy gegn Úkraínu dags. 2. október 2007 (38572/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kneipp gegn Þýskalandi dags. 2. október 2007 (42550/05)[HTML]

Dómur MDE Ari og Şen gegn Tyrklandi dags. 2. október 2007 (33746/02)[HTML]

Dómur MDE Bolluk gegn Tyrklandi dags. 2. október 2007 (34506/03)[HTML]

Dómur MDE Dölek gegn Tyrklandi dags. 2. október 2007 (39541/98)[HTML]

Dómur MDE Piotr Baranowski gegn Póllandi dags. 2. október 2007 (39742/05)[HTML]

Dómur MDE Fahri̇ye Çalişkan gegn Tyrklandi dags. 2. október 2007 (40516/98)[HTML]

Dómur MDE Bhandari gegn Bretlandi dags. 2. október 2007 (42341/04)[HTML]

Dómur MDE Yazicioğlu gegn Tyrklandi dags. 2. október 2007 (43709/98)[HTML]

Dómur MDE Sara Kaya o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. október 2007 (47544/99)[HTML]

Dómur MDE Bi̇rdal gegn Tyrklandi dags. 2. október 2007 (53047/99)[HTML]

Dómur MDE Komanický gegn Slóvakíu (nr. 2) dags. 2. október 2007 (56161/00)[HTML]

Dómur MDE Hadrell gegn Bretlandi dags. 2. október 2007 (61038/00)[HTML]

Dómur MDE Süer o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. október 2007 (74408/01)[HTML]

Dómur MDE Mahmut Aslan gegn Tyrklandi dags. 2. október 2007 (74507/01)[HTML]

Dómur MDE Çeli̇ker gegn Tyrklandi dags. 2. október 2007 (75573/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kandasoglu gegn Tyrklandi dags. 2. október 2007 (3596/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Ozat gegn Tyrklandi dags. 2. október 2007 (5453/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Kartoğlu gegn Tyrklandi dags. 2. október 2007 (12502/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Alpdemir gegn Tyrklandi dags. 2. október 2007 (17251/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Avci gegn Tyrklandi dags. 2. október 2007 (31790/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Özkal gegn Tyrklandi dags. 2. október 2007 (44082/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Limoni o.fl. gegn Svíþjóð dags. 4. október 2007 (6576/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Medova gegn Rússlandi dags. 4. október 2007 (25385/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Bujac gegn Rúmeníu dags. 4. október 2007 (37217/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kjeld Ohland Andersen Ab I Konkurs gegn Svíþjóð dags. 4. október 2007 (42402/04)[HTML]

Dómur MDE Djaoui gegn Frakklandi dags. 4. október 2007 (5107/04)[HTML]

Dómur MDE Sanchez Cardenas gegn Noregi dags. 4. október 2007 (12148/03)[HTML]

Dómur MDE Corcuff gegn Frakklandi dags. 4. október 2007 (16290/04)[HTML]

Dómur MDE Le Stum gegn Frakklandi dags. 4. október 2007 (17997/02)[HTML]

Dómur MDE Vallar gegn Frakklandi dags. 4. október 2007 (27314/02)[HTML]

Dómur MDE Anghel gegn Rúmeníu dags. 4. október 2007 (28183/03)[HTML]

Dómur MDE Verein Gegen Tierfabriken Schweiz (Vgt) gegn Sviss dags. 4. október 2007 (32772/02)[HTML]

Dómur MDE Galkin gegn Rússlandi dags. 4. október 2007 (33459/04)[HTML]

Dómur MDE Piata Bazar Dorobanti S.R.L. gegn Rúmeníu dags. 4. október 2007 (37513/03)[HTML]

Dómur MDE Goncharuk gegn Rússlandi dags. 4. október 2007 (58643/00)[HTML]

Dómur MDE Makhauri gegn Rússlandi dags. 4. október 2007 (58701/00)[HTML]

Dómur MDE Forum Maritime S.A. gegn Rúmeníu dags. 4. október 2007 (63610/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Goygova gegn Rússlandi dags. 4. október 2007 (74240/01)[HTML]

Dómur MDE Nastase-Silivestru gegn Rúmeníu dags. 4. október 2007 (74785/01)[HTML]

Dómur MDE Tratar gegn Slóveníu dags. 4. október 2007 (76141/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cenaj gegn Grikklandi og l dags. 4. október 2007 (12049/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Maksimovic gegn Serbíu dags. 9. október 2007 (3103/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Rohl gegn Þýskalandi dags. 9. október 2007 (12846/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Popiel gegn Póllandi dags. 9. október 2007 (19560/02)[HTML]

Ákvörðun MDE K.H. o.fl. gegn Slóvakíu dags. 9. október 2007 (32881/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Putter o.fl. gegn Búlgaríu dags. 9. október 2007 (38780/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Beheyt gegn Belgíu dags. 9. október 2007 (41881/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Milevi og Evtimovi gegn Búlgaríu dags. 9. október 2007 (43449/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Rybacki gegn Póllandi dags. 9. október 2007 (52479/99)[HTML]

Dómur MDE Hasan og Eylem Zengi̇n gegn Tyrklandi dags. 9. október 2007 (1448/04)[HTML]

Dómur MDE Stanková gegn Slóvakíu dags. 9. október 2007 (7205/02)[HTML]

Dómur MDE Saoud gegn Frakklandi dags. 9. október 2007 (9375/02)[HTML]

Dómur MDE Clionov gegn Moldóvu dags. 9. október 2007 (13229/04)[HTML]

Dómur MDE Immobilia Bau Kft. gegn Ungverjalandi dags. 9. október 2007 (13647/04)[HTML]

Dómur MDE Bobryk gegn Póllandi dags. 9. október 2007 (20005/04)[HTML]

Dómur MDE Hilti gegn Ungverjalandi dags. 9. október 2007 (25709/04)[HTML]

Dómur MDE Czmarkó gegn Ungverjalandi dags. 9. október 2007 (26242/04)[HTML]

Dómur MDE Stevanović gegn Serbíu dags. 9. október 2007 (26642/05)[HTML]

Dómur MDE Skalski gegn Póllandi dags. 9. október 2007 (28031/06)[HTML]

Dómur MDE Ilić gegn Serbíu dags. 9. október 2007 (30132/04)[HTML]

Dómur MDE Curăraru gegn Moldóvu dags. 9. október 2007 (34322/02)[HTML]

Dómur MDE Grivneac gegn Moldóvu dags. 9. október 2007 (35994/03)[HTML]

Dómur MDE Stark o.fl. gegn Finnlandi dags. 9. október 2007 (39559/02)[HTML]

Dómur MDE Barna gegn Ungverjalandi dags. 9. október 2007 (40465/04)[HTML]

Dómur MDE Mikuljanac, Mališić og Šafar gegn Serbíu dags. 9. október 2007 (41513/05)[HTML]

Dómur MDE Mcwilliams gegn Bretlandi dags. 9. október 2007 (53738/00)[HTML]

Dómur MDE Cross gegn Bretlandi dags. 9. október 2007 (62776/00)[HTML]

Dómur MDE Istituto Diocesano Per Il Sostentamento Del Clero gegn Ítalíu dags. 9. október 2007 (62876/00)[HTML]

Dómur MDE Sinclair gegn Bretlandi dags. 9. október 2007 (68621/01)[HTML]

Dómur MDE Judt gegn Slóvakíu dags. 9. október 2007 (70985/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiratli gegn Tyrklandi dags. 9. október 2007 (6497/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Stefek gegn Tékklandi dags. 9. október 2007 (16129/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Zaurbekova gegn Rússlandi dags. 11. október 2007 (27183/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Zalyan, Sargsyan og Serobyan gegn Armeníu dags. 11. október 2007 (36894/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stummer gegn Austurríki dags. 11. október 2007 (37452/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ozalp gegn Tyrklandi dags. 11. október 2007 (74300/01)[HTML]

Dómur MDE Nasrulloyev gegn Rússlandi dags. 11. október 2007 (656/06)[HTML]

Dómur MDE Mantog gegn Rúmeníu dags. 11. október 2007 (2893/02)[HTML]

Dómur MDE Stefanescu gegn Rúmeníu dags. 11. október 2007 (9555/03)[HTML]

Dómur MDE Georgios Papadopoulos gegn Grikklandi dags. 11. október 2007 (11536/05)[HTML]

Dómur MDE Krasyuchenko gegn Rússlandi dags. 11. október 2007 (11712/06)[HTML]

Dómur MDE Glas Nadezhda Eood og Elenkov gegn Búlgaríu dags. 11. október 2007 (14134/02)[HTML]

Dómur MDE Polychronakos gegn Grikklandi dags. 11. október 2007 (23032/05)[HTML]

Dómur MDE Fischer gegn Rúmeníu dags. 11. október 2007 (28400/04)[HTML]

Dómur MDE Kanellopoulou gegn Grikklandi dags. 11. október 2007 (28504/05)[HTML]

Dómur MDE Larco o.fl. gegn Rúmeníu dags. 11. október 2007 (30200/03)[HTML]

Dómur MDE Puscas gegn Rúmeníu dags. 11. október 2007 (30502/03)[HTML]

Dómur MDE Filioti gegn Grikklandi dags. 11. október 2007 (31071/05)[HTML]

Dómur MDE Szekely gegn Rúmeníu dags. 11. október 2007 (31177/02)[HTML]

Dómur MDE Dragos gegn Rúmeníu dags. 11. október 2007 (32743/05)[HTML]

Dómur MDE Musat gegn Rúmeníu dags. 11. október 2007 (33353/03)[HTML]

Dómur MDE Bozgan gegn Rúmeníu dags. 11. október 2007 (35097/02)[HTML]

Dómur MDE Bekir-Ousta o.fl. gegn Grikklandi dags. 11. október 2007 (35151/05)[HTML]

Dómur MDE Poulitsidi gegn Grikklandi dags. 11. október 2007 (35178/05)[HTML]

Dómur MDE Derevyanko og Beletskiy gegn Úkraínu dags. 11. október 2007 (35765/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tuna gegn Tyrklandi dags. 11. október 2007 (33611/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Otomanski gegn Póllandi dags. 16. október 2007 (4612/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Stasch gegn Þýskalandi dags. 16. október 2007 (10823/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Novitskiy gegn Úkraínu dags. 16. október 2007 (20324/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Graviano (Ii) gegn Ítalíu dags. 16. október 2007 (24320/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Sammut og Visa Investments Limited gegn Möltu dags. 16. október 2007 (27023/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Dogan gegn Tyrklandi dags. 16. október 2007 (30099/02)[HTML]

Dómur MDE Votto gegn Ítalíu dags. 16. október 2007 (11/04)[HTML]

Dómur MDE Szydłowski gegn Póllandi dags. 16. október 2007 (1326/04)[HTML]

Dómur MDE Aho gegn Finnlandi dags. 16. október 2007 (2511/02)[HTML]

Dómur MDE Niećko gegn Póllandi dags. 16. október 2007 (3500/04)[HTML]

Dómur MDE La Fazia gegn Ítalíu dags. 16. október 2007 (4910/04)[HTML]

Dómur MDE Vitan gegn Moldóvu dags. 16. október 2007 (6901/03)[HTML]

Dómur MDE Owsik gegn Póllandi dags. 16. október 2007 (10381/04)[HTML]

Dómur MDE Nicolai De Gorhez gegn Belgíu dags. 16. október 2007 (11013/05)[HTML]

Dómur MDE Krowiak gegn Póllandi dags. 16. október 2007 (12786/02)[HTML]

Dómur MDE Osiński gegn Póllandi dags. 16. október 2007 (13732/03)[HTML]

Dómur MDE Zon gegn Póllandi dags. 16. október 2007 (14357/03)[HTML]

Dómur MDE Malikowski gegn Póllandi dags. 16. október 2007 (15154/03)[HTML]

Dómur MDE Marcu gegn Moldóvu dags. 16. október 2007 (17359/04)[HTML]

Dómur MDE Nadulisneac Ion gegn Moldóvu dags. 16. október 2007 (18726/04)[HTML]

Dómur MDE Tiberneac gegn Moldóvu dags. 16. október 2007 (18893/04)[HTML]

Dómur MDE Tiberneac Vasile gegn Moldóvu dags. 16. október 2007 (26103/04)[HTML]

Dómur MDE Buianovschi gegn Moldóvu dags. 16. október 2007 (27533/04)[HTML]

Dómur MDE Deordiev og Deordiev gegn Moldóvu dags. 16. október 2007 (33276/03)[HTML]

Dómur MDE Tara og Poiata gegn Moldóvu dags. 16. október 2007 (36305/03)[HTML]

Dómur MDE Piątkiewicz gegn Póllandi dags. 16. október 2007 (39958/02)[HTML]

Dómur MDE Capone og Centrella gegn Ítalíu dags. 16. október 2007 (45836/99)[HTML]

Dómur MDE De Trana gegn Ítalíu dags. 16. október 2007 (64215/01)[HTML]

Dómur MDE Wieser og Bicos Beteiligungen Gmbh gegn Austurríki dags. 16. október 2007 (74336/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Vinokurov gegn Úkraínu og Rússlandi dags. 16. október 2007 (2937/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Vokurka gegn Tékklandi dags. 16. október 2007 (40552/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Bordikov gegn Rússlandi dags. 18. október 2007 (921/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Musayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. október 2007 (8979/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Žunič gegn Slóveníu dags. 18. október 2007 (24342/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Tlemsani gegn Lúxemborg dags. 18. október 2007 (27132/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Plyusnin gegn Rússlandi dags. 18. október 2007 (42868/04)[HTML]

Dómur MDE Nasibova gegn Aserbaísjan dags. 18. október 2007 (4307/04)[HTML]

Dómur MDE Gjashta gegn Grikklandi dags. 18. október 2007 (4983/04)[HTML]

Dómur MDE Stadukhin gegn Rússlandi dags. 18. október 2007 (6857/02)[HTML]

Dómur MDE Asnar gegn Frakklandi dags. 18. október 2007 (12316/04)[HTML]

Dómur MDE Konovalov gegn Úkraínu dags. 18. október 2007 (13242/02)[HTML]

Dómur MDE Letica gegn Króatíu dags. 18. október 2007 (27846/05)[HTML]

Dómur MDE Moschopoulos-Veinoglou o.fl. gegn Grikklandi dags. 18. október 2007 (32636/05)[HTML]

Dómur MDE Odeon Cineplex A.E. gegn Grikklandi dags. 18. október 2007 (36525/05)[HTML]

Dómur MDE Simizov gegn Búlgaríu dags. 18. október 2007 (59523/00)[HTML]

Dómur MDE Babushkin gegn Rússlandi dags. 18. október 2007 (67253/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Dagdelen og Durakcan gegn Tyrklandi dags. 18. október 2007 (45218/04 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Lindon, Otchakovsky-Laurens og July gegn Frakklandi dags. 22. október 2007 (21279/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Heimann gegn Þýskalandi dags. 23. október 2007 (2357/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Brzank gegn Þýskalandi dags. 23. október 2007 (7969/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Akhmatova o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. október 2007 (13569/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Korolev gegn Rússlandi dags. 23. október 2007 (15625/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Tyuriny gegn Rússlandi dags. 23. október 2007 (16909/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Boyko gegn Úkraínu dags. 23. október 2007 (17382/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Yorganli gegn Tyrklandi dags. 23. október 2007 (18364/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Burak gegn Úkraínu dags. 23. október 2007 (20668/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Nestorovych gegn Úkraínu dags. 23. október 2007 (20889/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Gurbuz gegn Frakklandi dags. 23. október 2007 (30424/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Lamouris gegn Belgíu dags. 23. október 2007 (44596/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Karyagin gegn Rússlandi dags. 23. október 2007 (72839/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Matveyev gegn Rússlandi dags. 23. október 2007 (74124/01)[HTML]

Dómur MDE Banasiak gegn Póllandi dags. 23. október 2007 (3158/06)[HTML]

Dómur MDE Renato Votto gegn Ítalíu dags. 23. október 2007 (4733/04)[HTML]

Dómur MDE Gjonbocari o.fl. gegn Albaníu dags. 23. október 2007 (10508/02)[HTML]

Dómur MDE Várnai gegn Ungverjalandi dags. 23. október 2007 (14282/04)[HTML]

Dómur MDE Deliuchin gegn Moldóvu dags. 23. október 2007 (14925/03)[HTML]

Dómur MDE Bohucký gegn Slóvakíu dags. 23. október 2007 (16988/02)[HTML]

Dómur MDE Tardi o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 23. október 2007 (19478/03)[HTML]

Dómur MDE Jussi Uoti gegn Finnlandi dags. 23. október 2007 (20388/02)[HTML]

Dómur MDE Kari Uoti gegn Finnlandi dags. 23. október 2007 (21422/02)[HTML]

Dómur MDE Tur gegn Póllandi dags. 23. október 2007 (21695/05)[HTML]

Dómur MDE Tóth gegn Ungverjalandi dags. 23. október 2007 (22657/04)[HTML]

Dómur MDE Kovács gegn Ungverjalandi dags. 23. október 2007 (23435/03)[HTML]

Dómur MDE Štefániková gegn Slóvakíu dags. 23. október 2007 (23846/02)[HTML]

Dómur MDE Wedekind gegn Póllandi dags. 23. október 2007 (26110/04)[HTML]

Dómur MDE Sika gegn Slóvakíu (nr. 3) dags. 23. október 2007 (26840/02)[HTML]

Dómur MDE Flux og Samson gegn Moldóvu dags. 23. október 2007 (28700/03)[HTML]

Dómur MDE Colibaba gegn Moldóvu dags. 23. október 2007 (29089/06)[HTML]

Dómur MDE Stici gegn Moldóvu dags. 23. október 2007 (35324/04)[HTML]

Dómur MDE Ţurcan og Ţurcan gegn Moldóvu dags. 23. október 2007 (39835/05)[HTML]

Dómur MDE Cazacu gegn Moldóvu dags. 23. október 2007 (40117/02)[HTML]

Dómur MDE Barna gegn Ungverjalandi dags. 23. október 2007 (40431/04)[HTML]

Dómur MDE Lipatnikova og Rudic gegn Moldóvu dags. 23. október 2007 (40541/04)[HTML]

Dómur MDE Górecka gegn Póllandi dags. 23. október 2007 (41230/04)[HTML]

Dómur MDE Kajari gegn Finnlandi dags. 23. október 2007 (65040/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Barmaksiz gegn Tyrklandi dags. 23. október 2007 (1004/03)[HTML]

Dómur MDE Almayeva gegn Rússlandi dags. 25. október 2007 (966/03)[HTML]

Dómur MDE Katsivardelos gegn Grikklandi dags. 25. október 2007 (2075/06)[HTML]

Dómur MDE Lisnyy gegn Úkraínu dags. 25. október 2007 (4204/03)[HTML]

Dómur MDE Lebedev gegn Rússlandi dags. 25. október 2007 (4493/04)[HTML]

Dómur MDE Borshchevskaya gegn Úkraínu dags. 25. október 2007 (9962/05)[HTML]

Dómur MDE Capetan-Bacskai gegn Rúmeníu dags. 25. október 2007 (10754/04)[HTML]

Dómur MDE Husić gegn Króatíu dags. 25. október 2007 (14878/04)[HTML]

Dómur MDE Yakovenko gegn Úkraínu dags. 25. október 2007 (15825/06)[HTML]

Dómur MDE Lesnina D.D. gegn Króatíu dags. 25. október 2007 (18421/05)[HTML]

Dómur MDE Osher og Osher gegn Rússlandi dags. 25. október 2007 (31296/02)[HTML]

Dómur MDE Efendiyeva gegn Aserbaísjan dags. 25. október 2007 (31556/03)[HTML]

Dómur MDE Ciobotea gegn Rúmeníu dags. 25. október 2007 (31603/03)[HTML]

Dómur MDE Behar Metushi gegn Grikklandi dags. 25. október 2007 (34148/05)[HTML]

Dómur MDE Luan Metushi gegn Grikklandi dags. 25. október 2007 (34643/05)[HTML]

Dómur MDE Balatskyy gegn Úkraínu dags. 25. október 2007 (34786/03)[HTML]

Dómur MDE Van Vondel gegn Hollandi dags. 25. október 2007 (38258/03)[HTML]

Dómur MDE Korshunov gegn Rússlandi dags. 25. október 2007 (38971/06)[HTML]

Dómur MDE Sukhoviy gegn Úkraínu dags. 25. október 2007 (41688/04)[HTML]

Dómur MDE Isar gegn Rúmeníu dags. 25. október 2007 (42212/04)[HTML]

Dómur MDE Govorushko gegn Rússlandi dags. 25. október 2007 (42940/06)[HTML]

Dómur MDE Balen gegn Króatíu dags. 25. október 2007 (43429/05)[HTML]

Dómur MDE Karagyozov gegn Búlgaríu dags. 25. október 2007 (65051/01)[HTML]

Dómur MDE Campos Costa o.fl. gegn Portúgal dags. 30. október 2007 (10172/04)[HTML]

Dómur MDE Bodon gegn Ungverjalandi dags. 30. október 2007 (16412/05)[HTML]

Dómur MDE Marčić og 16 Others gegn Serbíu dags. 30. október 2007 (17556/05)[HTML]

Dómur MDE Kálovits gegn Ungverjalandi dags. 30. október 2007 (26958/04)[HTML]

Dómur MDE Pallos gegn Ungverjalandi dags. 30. október 2007 (44726/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaveko International S.R.O. o.fl. gegn Slóvakíu dags. 6. nóvember 2007 (2788/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Iliev o.fl. gegn Búlgaríu dags. 6. nóvember 2007 (4473/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Hany gegn Ítalíu dags. 6. nóvember 2007 (17543/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Pavkova gegn Slóvakíu dags. 6. nóvember 2007 (40769/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Lazarova gegn Búlgaríu dags. 6. nóvember 2007 (63813/00)[HTML]

Dómur MDE Stepuleac gegn Moldóvu dags. 6. nóvember 2007 (8207/06)[HTML]

Dómur MDE Lepojić gegn Serbíu dags. 6. nóvember 2007 (13909/05)[HTML]

Dómur MDE Bugajny o.fl. gegn Póllandi dags. 6. nóvember 2007 (22531/05)[HTML]

Dómur MDE Chruściński gegn Póllandi dags. 6. nóvember 2007 (22755/04)[HTML]

Dómur MDE Mocarska gegn Póllandi dags. 6. nóvember 2007 (26917/05)[HTML]

Dómur MDE Šobota-Gajić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 6. nóvember 2007 (27966/06)[HTML]

Dómur MDE Ratusznik gegn Póllandi dags. 6. nóvember 2007 (28492/04)[HTML]

Dómur MDE Patsuria gegn Georgíu dags. 6. nóvember 2007 (30779/04)[HTML]

Dómur MDE Banca Vias gegn Moldóvu dags. 6. nóvember 2007 (32760/04)[HTML]

Dómur MDE Zwierz gegn Póllandi dags. 6. nóvember 2007 (39205/04)[HTML]

Dómur MDE Musuc gegn Moldóvu dags. 6. nóvember 2007 (42440/06)[HTML]

Dómur MDE Sernawit o.fl. gegn Póllandi dags. 6. nóvember 2007 (61967/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Nikolov gegn Búlgaríu dags. 6. nóvember 2007 (2442/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Çaralan gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2007 (28889/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Tebieti Mühafize Cemiyyeti og Israfilov gegn Aserbaísjan dags. 8. nóvember 2007 (37083/03)[HTML]

Dómur MDE Medov gegn Rússlandi dags. 8. nóvember 2007 (1573/02)[HTML]

Dómur MDE De La Fuente Ariza gegn Spáni dags. 8. nóvember 2007 (3321/04)[HTML]

Dómur MDE Blidaru gegn Rúmeníu dags. 8. nóvember 2007 (8695/02)[HTML]

Dómur MDE Lelievre gegn Belgíu dags. 8. nóvember 2007 (11287/03)[HTML]

Dómur MDE Saarekallas Oü gegn Eistlandi dags. 8. nóvember 2007 (11548/04)[HTML]

Dómur MDE Stojkovic gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 8. nóvember 2007 (14818/02)[HTML]

Dómur MDE Mironov gegn Rússlandi dags. 8. nóvember 2007 (22625/02)[HTML]

Dómur MDE Constantin Oprea gegn Rúmeníu dags. 8. nóvember 2007 (24724/03)[HTML]

Dómur MDE Knyazev gegn Rússlandi dags. 8. nóvember 2007 (25948/05)[HTML]

Dómur MDE Štitić gegn Króatíu dags. 8. nóvember 2007 (29660/03)[HTML]

Dómur MDE Perry gegn Lettlandi dags. 8. nóvember 2007 (30273/03)[HTML]

Dómur MDE Kosmidis og Kosmidou gegn Grikklandi dags. 8. nóvember 2007 (32141/04)[HTML]

Dómur MDE Ooo Pkg “Sib-Yukass” gegn Rússlandi dags. 8. nóvember 2007 (34283/05)[HTML]

Dómur MDE Biondić gegn Króatíu dags. 8. nóvember 2007 (38355/05)[HTML]

Dómur MDE Rada gegn Rúmeníu dags. 8. nóvember 2007 (38840/03)[HTML]

Dómur MDE Fitisov gegn Rússlandi dags. 8. nóvember 2007 (41842/04)[HTML]

Dómur MDE Kalinova gegn Búlgaríu dags. 8. nóvember 2007 (45116/98)[HTML]

Dómur MDE Maslenkovi gegn Búlgaríu dags. 8. nóvember 2007 (50954/99)[HTML]

Dómur MDE Vasilev o.fl. gegn Búlgaríu dags. 8. nóvember 2007 (61257/00)[HTML]

Ákvörðun MDE D.E. gegn Þýskalandi dags. 13. nóvember 2007 (1126/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Wauters og Schollaert gegn Belgíu dags. 13. nóvember 2007 (13414/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Attanasio gegn Ítalíu dags. 13. nóvember 2007 (15619/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Shapkina gegn Úkraínu dags. 13. nóvember 2007 (20028/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Monteduro gegn Ítalíu dags. 13. nóvember 2007 (23731/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Gnitzevich gegn Úkraínu dags. 13. nóvember 2007 (29925/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferreira Alves gegn Portúgal dags. 13. nóvember 2007 (30381/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Muscio gegn Ítalíu dags. 13. nóvember 2007 (31358/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Svershov gegn Úkraínu dags. 13. nóvember 2007 (35231/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferreira Alves gegn Portúgal dags. 13. nóvember 2007 (41870/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Schiavone gegn Ítalíu dags. 13. nóvember 2007 (65039/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Polka gegn Slóvakíu dags. 13. nóvember 2007 (72241/01)[HTML]

Dómur MDE Bocellari og Rizza gegn Ítalíu dags. 13. nóvember 2007 (399/02)[HTML]

Dómur MDE Urbanska gegn Póllandi dags. 13. nóvember 2007 (12134/02)[HTML]

Dómur MDE Federici gegn Ítalíu dags. 13. nóvember 2007 (13404/04)[HTML]

Dómur MDE Sangermano og De Falco gegn Ítalíu dags. 13. nóvember 2007 (14983/03)[HTML]

Dómur MDE De Riggi og Telese gegn Ítalíu dags. 13. nóvember 2007 (15000/03)[HTML]

Dómur MDE Giovanna og Giuseppe Rinaldi gegn Ítalíu dags. 13. nóvember 2007 (15011/03)[HTML]

Dómur MDE Dolneanu gegn Moldóvu dags. 13. nóvember 2007 (17211/03)[HTML]

Dómur MDE Melegari gegn Ítalíu dags. 13. nóvember 2007 (17712/03)[HTML]

Dómur MDE Lyp gegn Póllandi dags. 13. nóvember 2007 (25135/04)[HTML]

Dómur MDE Oganova gegn Georgíu dags. 13. nóvember 2007 (25717/03)[HTML]

Dómur MDE Zwozniak gegn Póllandi dags. 13. nóvember 2007 (25728/05)[HTML]

Dómur MDE Grasso gegn Ítalíu dags. 13. nóvember 2007 (29222/03)[HTML]

Dómur MDE Becciu gegn Moldóvu dags. 13. nóvember 2007 (32347/04)[HTML]

Dómur MDE Driza gegn Albaníu dags. 13. nóvember 2007 (33771/02)[HTML]

Dómur MDE Cebotari gegn Moldóvu dags. 13. nóvember 2007 (35615/06)[HTML]

Dómur MDE Cresci gegn Ítalíu dags. 13. nóvember 2007 (35783/03)[HTML]

Dómur MDE Gusovschi gegn Moldóvu dags. 13. nóvember 2007 (35967/03)[HTML]

Dómur MDE Ramadhi o.fl. gegn Albaníu dags. 13. nóvember 2007 (38222/02)[HTML]

Dómur MDE Di Crosta gegn Ítalíu dags. 13. nóvember 2007 (38823/04)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE D.H. o.fl. gegn Tékklandi dags. 13. nóvember 2007 (57325/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Parlamis gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2007 (74288/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Paraschiv gegn Rúmeníu dags. 15. nóvember 2007 (11058/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Garriguenc gegn Frakklandi dags. 15. nóvember 2007 (21148/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Khadisov og Tsechoyev gegn Rússlandi dags. 15. nóvember 2007 (21519/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Generalov gegn Rússlandi dags. 15. nóvember 2007 (24325/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Gorodnichev gegn Rússlandi dags. 15. nóvember 2007 (32275/03)[HTML]

Ákvörðun MDE S.H. o.fl. gegn Austurríki dags. 15. nóvember 2007 (57813/00)[HTML]

Dómur MDE Subocheva gegn Rússlandi dags. 15. nóvember 2007 (2245/05)[HTML]

Dómur MDE Prodanof o.fl. gegn Rúmeníu (nr. 1) dags. 15. nóvember 2007 (2739/02)[HTML]

Dómur MDE Khamila Isayeva gegn Rússlandi dags. 15. nóvember 2007 (6846/02)[HTML]

Dómur MDE Ivanovska gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 15. nóvember 2007 (10541/03)[HTML]

Dómur MDE Pfeifer gegn Austurríki dags. 15. nóvember 2007 (12556/03)[HTML]

Dómur MDE Belasin gegn Rúmeníu dags. 15. nóvember 2007 (15402/04)[HTML]

Dómur MDE Rudysh gegn Úkraínu dags. 15. nóvember 2007 (18957/03)[HTML]

Dómur MDE Fedorchuk gegn Úkraínu dags. 15. nóvember 2007 (20746/05)[HTML]

Dómur MDE Benderskiy gegn Úkraínu dags. 15. nóvember 2007 (22750/02)[HTML]

Dómur MDE Chuyan gegn Úkraínu dags. 15. nóvember 2007 (24131/03)[HTML]

Dómur MDE Galstyan gegn Armeníu dags. 15. nóvember 2007 (26986/03)[HTML]

Dómur MDE Kukayev gegn Rússlandi dags. 15. nóvember 2007 (29361/02)[HTML]

Dómur MDE Sokolova gegn Úkraínu dags. 15. nóvember 2007 (29468/04)[HTML]

Dómur MDE Grishin gegn Rússlandi dags. 15. nóvember 2007 (30983/02)[HTML]

Dómur MDE Ramšak gegn Slóveníu dags. 15. nóvember 2007 (33584/02)[HTML]

Dómur MDE Pavlovič gegn Slóveníu dags. 15. nóvember 2007 (37006/02)[HTML]

Dómur MDE Lednik gegn Slóveníu dags. 15. nóvember 2007 (37062/02)[HTML]

Dómur MDE Jelenc gegn Slóveníu dags. 15. nóvember 2007 (37166/02)[HTML]

Dómur MDE Bagel gegn Rússlandi dags. 15. nóvember 2007 (37810/03)[HTML]

Dómur MDE Orel gegn Úkraínu dags. 15. nóvember 2007 (39924/02)[HTML]

Dómur MDE Yavorska gegn Úkraínu dags. 15. nóvember 2007 (42207/04)[HTML]

Dómur MDE Khamidov gegn Rússlandi dags. 15. nóvember 2007 (72118/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Syllogos Ekpaideftikon Protovathmias Ekpaidefsis Defterou Grafeiou Dytikis Attik gegn Grikklandi dags. 15. nóvember 2007 (931/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kouris gegn Grikklandi dags. 15. nóvember 2007 (2045/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Pirali gegn Grikklandi dags. 15. nóvember 2007 (28542/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Duygulu gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2007 (4667/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Dudnik o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. nóvember 2007 (9408/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pilato gegn Ítalíu dags. 20. nóvember 2007 (18995/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Masschelin gegn Belgíu dags. 20. nóvember 2007 (20528/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kovalyova gegn Úkraínu dags. 20. nóvember 2007 (23664/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Omwenyeke gegn Þýskalandi dags. 20. nóvember 2007 (44294/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Gruber gegn Þýskalandi dags. 20. nóvember 2007 (45198/04)[HTML]

Dómur MDE Algur o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2007 (483/02)[HTML]

Dómur MDE Gault gegn Bretlandi dags. 20. nóvember 2007 (1271/05)[HTML]

Dómur MDE Yigit o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2007 (4218/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Aygün o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2007 (5325/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yardimci o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2007 (5605/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Güzel (Zeybek) gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2007 (6257/02)[HTML]

Dómur MDE Sever o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2007 (9879/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Crilly gegn Bretlandi dags. 20. nóvember 2007 (12895/02)[HTML]

Dómur MDE Erden gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2007 (27719/02)[HTML]

Dómur MDE Filipović gegn Serbíu dags. 20. nóvember 2007 (27935/05)[HTML]

Dómur MDE Flux gegn Moldóvu dags. 20. nóvember 2007 (28702/03)[HTML]

Dómur MDE A.B. gegn Póllandi dags. 20. nóvember 2007 (33878/96)[HTML]

Dómur MDE Tok o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2007 (37054/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Popović gegn Serbíu dags. 20. nóvember 2007 (38350/04)[HTML]

Dómur MDE Karanović gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 20. nóvember 2007 (39462/03)[HTML]

Dómur MDE Feliciano Bichao gegn Portúgal dags. 20. nóvember 2007 (40225/04)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Karabulut gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2007 (40803/02)[HTML]

Dómur MDE Borody gegn Ungverjalandi dags. 20. nóvember 2007 (44885/04)[HTML]

Dómur MDE Cairney gegn Bretlandi dags. 20. nóvember 2007 (45773/99)[HTML]

Dómur MDE Kaya gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2007 (46118/99)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Peker gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2007 (49276/99)[HTML]

Dómur MDE Ürküt gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2007 (50290/99)[HTML]

Dómur MDE Kizilkaya gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2007 (50690/99)[HTML]

Dómur MDE Hasan Döner gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2007 (53546/99)[HTML]

Dómur MDE Amaç og Okkan gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2007 (54179/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kaya o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2007 (56370/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Woods gegn Bretlandi dags. 20. nóvember 2007 (60274/00)[HTML]

Dómur MDE Fallon gegn Bretlandi dags. 20. nóvember 2007 (61392/00)[HTML]

Dómur MDE Goswami gegn Bretlandi dags. 20. nóvember 2007 (62521/00)[HTML]

Dómur MDE Mccrory gegn Bretlandi dags. 20. nóvember 2007 (62775/00)[HTML]

Dómur MDE Dobb gegn Bretlandi dags. 20. nóvember 2007 (63388/00)[HTML]

Dómur MDE Steff gegn Bretlandi dags. 20. nóvember 2007 (63476/00)[HTML]

Dómur MDE Kettle gegn Bretlandi dags. 20. nóvember 2007 (63584/00)[HTML]

Dómur MDE Norbury gegn Bretlandi dags. 20. nóvember 2007 (67120/01)[HTML]

Dómur MDE Keman gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2007 (68446/01)[HTML]

Dómur MDE Köseoğlu gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2007 (73283/01)[HTML]

Dómur MDE Anderson gegn Bretlandi dags. 20. nóvember 2007 (73652/01)[HTML]

Dómur MDE Olcar gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2007 (76096/01)[HTML]

Dómur MDE Necdet Bulut gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2007 (77092/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Elcicek o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2007 (6094/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Akgül gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2007 (19728/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Aramburu Galarza og 26 Autres gegn Spáni dags. 20. nóvember 2007 (36201/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Darren Omoregie o.fl. gegn Noregi dags. 22. nóvember 2007 (265/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Galins gegn Lettlandi dags. 22. nóvember 2007 (13295/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Askharova gegn Rússlandi dags. 22. nóvember 2007 (13566/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Em Linija D.O.O. gegn Króatíu dags. 22. nóvember 2007 (27140/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Egeland og Hanseid gegn Noregi dags. 22. nóvember 2007 (34438/04)[HTML]

Dómur MDE Checha gegn Úkraínu dags. 22. nóvember 2007 (5326/04)[HTML]

Dómur MDE S.C.I. Plelo-Cadiou gegn Frakklandi dags. 22. nóvember 2007 (12876/04)[HTML]

Dómur MDE Sfrijan gegn Rúmeníu dags. 22. nóvember 2007 (20366/04)[HTML]

Dómur MDE Kiselyova gegn Úkraínu dags. 22. nóvember 2007 (21047/02)[HTML]

Dómur MDE Desjardin gegn Frakklandi dags. 22. nóvember 2007 (22567/03)[HTML]

Dómur MDE Ukraine-Tyumen gegn Úkraínu dags. 22. nóvember 2007 (22603/02)[HTML]

Dómur MDE Zaichenko gegn Úkraínu dags. 22. nóvember 2007 (29875/02)[HTML]

Dómur MDE Sc Concept Ltd Srl og Manole gegn Rúmeníu dags. 22. nóvember 2007 (42907/02)[HTML]

Dómur MDE Nedelcho Popov gegn Búlgaríu dags. 22. nóvember 2007 (61360/00)[HTML]

Dómur MDE Voskuil gegn Hollandi dags. 22. nóvember 2007 (64752/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Business Support Center gegn Búlgaríu dags. 27. nóvember 2007 (6689/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Sadauskiene gegn Litháen dags. 27. nóvember 2007 (19742/03)[HTML]

Dómur MDE Popovici gegn Moldóvu dags. 27. nóvember 2007 (289/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Károlyné Balogh gegn Ungverjalandi dags. 27. nóvember 2007 (1107/04)[HTML]

Dómur MDE Jovićević gegn Serbíu dags. 27. nóvember 2007 (2637/05)[HTML]

Dómur MDE Ursu gegn Moldóvu dags. 27. nóvember 2007 (3817/05)[HTML]

Dómur MDE Iwankowski o.fl. gegn Belgíu dags. 27. nóvember 2007 (6203/04)[HTML]

Dómur MDE Nur Radyo Ve Televi̇zyon Yayinciliği A.Ş. gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2007 (6587/03)[HTML]

Dómur MDE Cemal Ölmez gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2007 (7404/03)[HTML]

Dómur MDE Tayfun Yayan gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2007 (9043/03)[HTML]

Dómur MDE Ţurcan gegn Moldóvu dags. 27. nóvember 2007 (10809/06)[HTML]

Dómur MDE Kolláth gegn Ungverjalandi dags. 27. nóvember 2007 (15509/05)[HTML]

Dómur MDE Tillack gegn Belgíu dags. 27. nóvember 2007 (20477/05)[HTML]

Dómur MDE Hamer gegn Belgíu dags. 27. nóvember 2007 (21861/03)[HTML]

Dómur MDE Sobczynski gegn Póllandi dags. 27. nóvember 2007 (23128/03)[HTML]

Dómur MDE Raway og Wera gegn Belgíu dags. 27. nóvember 2007 (25864/04)[HTML]

Dómur MDE Asan gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2007 (28582/02)[HTML]

Dómur MDE Dağli gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2007 (28888/02)[HTML]

Dómur MDE Barişik og Alp gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2007 (29765/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Brecknell gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 2007 (32457/04)[HTML]

Dómur MDE Wójcicka-Surówka gegn Póllandi dags. 27. nóvember 2007 (33017/03)[HTML]

Dómur MDE Meral gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2007 (33446/02)[HTML]

Dómur MDE Matia gegn Slóvakíu dags. 27. nóvember 2007 (33827/03)[HTML]

Dómur MDE Mccartney gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 2007 (34575/04)[HTML]

Dómur MDE O'Dowd gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 2007 (34622/04)[HTML]

Dómur MDE Reavey gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 2007 (34640/04)[HTML]

Dómur MDE Mcgrath gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 2007 (34651/04)[HTML]

Dómur MDE Esposito gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 2007 (35771/03)[HTML]

Dómur MDE Asciutto gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 2007 (35795/02)[HTML]

Dómur MDE Dzitkowski gegn Póllandi dags. 27. nóvember 2007 (35833/03)[HTML]

Dómur MDE Zit Company gegn Serbíu dags. 27. nóvember 2007 (37343/05)[HTML]

Dómur MDE Sárközi gegn Ungverjalandi dags. 27. nóvember 2007 (40354/04)[HTML]

Dómur MDE David gegn Moldóvu dags. 27. nóvember 2007 (41578/05)[HTML]

Dómur MDE Çelepkolu gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2007 (41975/98)[HTML]

Dómur MDE Timpul Info-Magazin og Anghel gegn Moldóvu dags. 27. nóvember 2007 (42864/05)[HTML]

Dómur MDE Sika gegn Slóvakíu (nr. 4) dags. 27. nóvember 2007 (44508/04)[HTML]

Dómur MDE Zagaria gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 2007 (58295/00)[HTML]

Dómur MDE Yakut o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2007 (61856/00)[HTML]

Dómur MDE Urbarska Obec Trencianske Biskupice gegn Slóvakíu dags. 27. nóvember 2007 (74258/01)[HTML]

Dómur MDE Luczak gegn Póllandi dags. 27. nóvember 2007 (77782/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Sunuk gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2007 (9610/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Federatia Sindicatelor Constructorilor Feroviari Si A Cailor De Comunicatii gegn Rúmeníu dags. 29. nóvember 2007 (1939/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Dokuyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. nóvember 2007 (6704/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Ahmad gegn Rúmeníu dags. 29. nóvember 2007 (20307/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Tv Vest As og Rogaland Pensjonistparti gegn Noregi dags. 29. nóvember 2007 (21132/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Taher gegn Svíþjóð dags. 29. nóvember 2007 (25709/05)[HTML]

Dómur MDE Balçik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2007 (25/02)[HTML]

Dómur MDE Tamamboğa og Gül gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2007 (1636/02)[HTML]

Dómur MDE Berezkina gegn Rússlandi dags. 29. nóvember 2007 (3509/06)[HTML]

Dómur MDE Akincibaşi gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2007 (4212/02)[HTML]

Dómur MDE Saraçoğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2007 (4489/02)[HTML]

Dómur MDE Hummatov gegn Aserbaísjan dags. 29. nóvember 2007 (9852/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Derevenko og Dovgalyuk gegn Úkraínu dags. 29. nóvember 2007 (9956/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Arapovy gegn Rússlandi dags. 29. nóvember 2007 (16115/06)[HTML]

Dómur MDE Gülşenoğlu gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2007 (16275/02)[HTML]

Dómur MDE Blidchenko gegn Úkraínu dags. 29. nóvember 2007 (20339/03)[HTML]

Dómur MDE Şaki̇r Akkurt gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2007 (20583/02)[HTML]

Dómur MDE Glebov og Glebova gegn Rússlandi dags. 29. nóvember 2007 (21777/04)[HTML]

Dómur MDE Evci̇men gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2007 (21865/02)[HTML]

Dómur MDE Parintsev o.fl. gegn Úkraínu dags. 29. nóvember 2007 (22606/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nankov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 29. nóvember 2007 (26541/02)[HTML]

Dómur MDE Sobaci gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2007 (26733/02)[HTML]

Dómur MDE Akyüz gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2007 (35837/02)[HTML]

Dómur MDE Ismailova gegn Rússlandi dags. 29. nóvember 2007 (37614/02)[HTML]

Dómur MDE Gierlinger gegn Austurríki dags. 29. nóvember 2007 (38032/05)[HTML]

Dómur MDE Hazirci o.fl. gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2007 (57171/00)[HTML]

Dómur MDE Tangiyeva gegn Rússlandi dags. 29. nóvember 2007 (57935/00)[HTML]

Dómur MDE Bülent Zengi̇n gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2007 (60848/00)[HTML]

Dómur MDE Zekeriya Sezer gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2007 (63306/00)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Karatepe gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2007 (65942/01)[HTML]

Dómur MDE Göktaş gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2007 (66446/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Partija "Jaunie Demokrati" og Partija "Musu Zeme" gegn Lettlandi dags. 29. nóvember 2007 (10547/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kolevi gegn Búlgaríu dags. 4. desember 2007 (1108/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Solimeo gegn Ítalíu dags. 4. desember 2007 (6536/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Witkowska-Toboła gegn Póllandi dags. 4. desember 2007 (11208/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Fabbrocino gegn Ítalíu dags. 4. desember 2007 (12613/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Cisterciácké Opatství Vyšší Brod gegn Tékklandi dags. 4. desember 2007 (32735/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Co.I.Le. S.R.L. og Leonilda Desideri gegn Ítalíu dags. 4. desember 2007 (35153/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Tovis gegn Slóvakíu dags. 4. desember 2007 (35316/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Petkov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 4. desember 2007 (77568/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Özgür Radyo-Ses Radyo Televizyon Yayin Yapim Ve Tanitim A.Ş. gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 4. desember 2007 (11369/03)[HTML]

Dómur MDE Özgür og Çamli gegn Tyrklandi dags. 4. desember 2007 (13903/02)[HTML]

Dómur MDE Sojka gegn Póllandi dags. 4. desember 2007 (15363/05)[HTML]

Dómur MDE Cogut gegn Moldóvu dags. 4. desember 2007 (31043/04)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Zülfi̇ Tan gegn Tyrklandi dags. 4. desember 2007 (31385/02)[HTML]

Dómur MDE Denee gegn Belgíu dags. 4. desember 2007 (31634/03)[HTML]

Dómur MDE Pasculli gegn Ítalíu dags. 4. desember 2007 (36818/97)[HTML]

Dómur MDE Warsiński gegn Póllandi dags. 4. desember 2007 (38007/02)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Dickson gegn Bretlandi dags. 4. desember 2007 (44362/04)[HTML]

Dómur MDE Szwec gegn Póllandi dags. 4. desember 2007 (45027/06)[HTML]

Dómur MDE Papalia gegn Ítalíu dags. 4. desember 2007 (60395/00)[HTML]

Dómur MDE Geen gegn Bretlandi dags. 4. desember 2007 (63468/00)[HTML]

Dómur MDE Volkov gegn Rússlandi dags. 4. desember 2007 (64056/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Yucesoy gegn Tyrklandi dags. 4. desember 2007 (36767/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Borgstromova gegn Tékklandi dags. 4. desember 2007 (38127/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Albayrak gegn Tyrklandi dags. 4. desember 2007 (75577/01)[HTML]

Dómur MDE Súsanna Rós Westlund gegn Íslandi dags. 6. desember 2007 (42628/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Kilburg gegn Frakklandi dags. 6. desember 2007 (6416/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Novinskiy gegn Rússlandi dags. 6. desember 2007 (11982/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Baudiniere og Vauzelle gegn Frakklandi dags. 6. desember 2007 (25708/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sampsonidis o.fl. gegn Grikklandi dags. 6. desember 2007 (2834/05)[HTML]

Dómur MDE Engber gegn Rúmeníu dags. 6. desember 2007 (4632/03)[HTML]

Dómur MDE Tsivis gegn Grikklandi dags. 6. desember 2007 (11553/05)[HTML]

Dómur MDE Nikoghosyan og Melkonyan gegn Armeníu dags. 6. desember 2007 (11724/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Z.A.N.T.E. - Marathonisi A.E. gegn Grikklandi dags. 6. desember 2007 (14216/03)[HTML]

Dómur MDE Volovik gegn Úkraínu dags. 6. desember 2007 (15123/03)[HTML]

Dómur MDE De Franchis gegn Frakklandi dags. 6. desember 2007 (15589/05)[HTML]

Dómur MDE Balandina gegn Úkraínu dags. 6. desember 2007 (16092/05)[HTML]

Dómur MDE Ilutiu gegn Rúmeníu dags. 6. desember 2007 (18898/02)[HTML]

Dómur MDE Ddrăculeţ gegn Rúmeníu dags. 6. desember 2007 (20294/02)[HTML]

Dómur MDE Kharitich gegn Rússlandi dags. 6. desember 2007 (21268/04)[HTML]

Dómur MDE Bragadireanu gegn Rúmeníu dags. 6. desember 2007 (22088/04)[HTML]

Dómur MDE Boldyreva gegn Rússlandi dags. 6. desember 2007 (23542/04)[HTML]

Dómur MDE Ustalov gegn Rússlandi dags. 6. desember 2007 (24770/04)[HTML]

Dómur MDE Lind gegn Rússlandi dags. 6. desember 2007 (25664/05)[HTML]

Dómur MDE Alexiou gegn Grikklandi dags. 6. desember 2007 (26682/05)[HTML]

Dómur MDE Aleksandrova gegn Rússlandi dags. 6. desember 2007 (28965/02)[HTML]

Dómur MDE Giannetaki E. & S. Metaforiki Ltd og Giannetakis gegn Grikklandi dags. 6. desember 2007 (29829/05)[HTML]

Dómur MDE Beian gegn Rúmeníu (nr. 1) dags. 6. desember 2007 (30658/05)[HTML]

Dómur MDE Josephides gegn Kýpur dags. 6. desember 2007 (33761/02)[HTML]

Dómur MDE Krivonos gegn Rússlandi dags. 6. desember 2007 (37641/04)[HTML]

Dómur MDE Cohen gegn Rúmeníu dags. 6. desember 2007 (38538/02)[HTML]

Dómur MDE Ledru gegn Frakklandi dags. 6. desember 2007 (38615/02)[HTML]

Dómur MDE Maumousseau og Washington gegn Frakklandi dags. 6. desember 2007 (39388/05)[HTML]

Dómur MDE Liu gegn Rússlandi dags. 6. desember 2007 (42086/05)[HTML]

Dómur MDE Petropoulou-Tsakiris gegn Grikklandi dags. 6. desember 2007 (44803/04)[HTML]

Dómur MDE Balanescu gegn Rúmeníu dags. 6. desember 2007 (60489/00)[HTML]

Dómur MDE Chair og J. B. gegn Þýskalandi dags. 6. desember 2007 (69735/01)[HTML]

Dómur MDE Jasiński gegn Póllandi dags. 6. desember 2007 (72976/01)[HTML]

Dómur MDE Filatenko gegn Rússlandi dags. 6. desember 2007 (73219/01)[HTML]

Dómur MDE Kozinets gegn Úkraínu dags. 6. desember 2007 (75520/01)[HTML]

Dómur MDE Karmo gegn Búlgaríu dags. 6. desember 2007 (76965/01)[HTML]

Dómur MDE Karahalios gegn Grikklandi (VII) dags. 6. desember 2007 (6480/06)[HTML]

Dómur MDE Karahalios gegn Grikklandi (VIII) dags. 6. desember 2007 (7865/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Panou gegn Grikklandi dags. 6. desember 2007 (44058/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Patsouris gegn Grikklandi dags. 6. desember 2007 (44062/05)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Shevanova gegn Lettlandi dags. 7. desember 2007 (58822/00)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Kaftailova gegn Lettlandi dags. 7. desember 2007 (59643/00)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Stoll gegn Sviss dags. 10. desember 2007 (69698/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Sultana gegn Möltu dags. 11. desember 2007 (970/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Umayeva gegn Rússlandi dags. 11. desember 2007 (1200/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Wheeler gegn Bretlandi dags. 11. desember 2007 (1591/04)[HTML]

Ákvörðun MDE I.T.C. Ltd gegn Möltu dags. 11. desember 2007 (2629/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Akhmadova o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. desember 2007 (3026/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Gul o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. desember 2007 (4870/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Krnic gegn Króatíu dags. 11. desember 2007 (8854/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Boden gegn Bretlandi dags. 11. desember 2007 (10476/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Chambers gegn Bretlandi dags. 11. desember 2007 (10540/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Day gegn Bretlandi dags. 11. desember 2007 (10545/05)[HTML]

Ákvörðun MDE De La Maziere gegn Bretlandi dags. 11. desember 2007 (10549/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Fitzgerald gegn Bretlandi dags. 11. desember 2007 (10555/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Garford gegn Bretlandi dags. 11. desember 2007 (10561/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Garnham gegn Bretlandi dags. 11. desember 2007 (10563/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Griggs gegn Bretlandi dags. 11. desember 2007 (10569/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Macdonald gegn Bretlandi dags. 11. desember 2007 (10600/05)[HTML]

Ákvörðun MDE O'Keefe gegn Bretlandi dags. 11. desember 2007 (10610/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Self gegn Bretlandi dags. 11. desember 2007 (10615/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Stinton gegn Bretlandi dags. 11. desember 2007 (10617/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Walton gegn Bretlandi dags. 11. desember 2007 (10621/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Sebik og Sternova gegn Tékklandi dags. 11. desember 2007 (17539/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cveklova o.fl. gegn Tékklandi dags. 11. desember 2007 (24788/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Poli o.fl. gegn Ítalíu dags. 11. desember 2007 (27654/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Jama gegn Slóveníu dags. 11. desember 2007 (29978/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Anderson gegn Bretlandi dags. 11. desember 2007 (40039/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Vergara gegn Ítalíu dags. 11. desember 2007 (49984/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya og Di̇ri̇ gegn Tyrklandi dags. 11. desember 2007 (60813/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Colak o.fl. gegn Þýskalandi dags. 11. desember 2007 (77144/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gogoladze gegn Georgíu dags. 11. desember 2007 (4683/03)[HTML]

Dómur MDE Pecheur gegn Lúxemborg dags. 11. desember 2007 (16308/02)[HTML]

Dómur MDE Karakoyun og Turan gegn Tyrklandi dags. 11. desember 2007 (18482/03)[HTML]

Dómur MDE Nurhan Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 11. desember 2007 (21164/03)[HTML]

Dómur MDE Drassich gegn Ítalíu dags. 11. desember 2007 (25575/04)[HTML]

Dómur MDE Tangredi gegn Ítalíu dags. 11. desember 2007 (32747/02)[HTML]

Dómur MDE Cengi̇z Polat gegn Tyrklandi dags. 11. desember 2007 (40593/04)[HTML]

Dómur MDE K.Ö. gegn Tyrklandi dags. 11. desember 2007 (71795/01)[HTML]

Dómur MDE Aslan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. desember 2007 (75202/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Belev og 40 Autres Requetes gegn Búlgaríu dags. 11. desember 2007 (16354/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Apay gegn Tyrklandi dags. 11. desember 2007 (3964/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Herri Batasuna og Batasuna gegn Spáni dags. 11. desember 2007 (25803/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sevk gegn Tyrklandi dags. 11. desember 2007 (27740/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Etxeberria o.fl. Affaires gegn Spáni dags. 11. desember 2007 (35579/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Herritarren Zerrenda gegn Spáni dags. 11. desember 2007 (43518/04)[HTML]

Ákvörðun MDE O. gegn Þýskalandi dags. 11. desember 2007 (77910/01)[HTML]

Dómur MDE Uysal og Osal gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2007 (1206/03)[HTML]

Dómur MDE Özcan gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2007 (2209/03)[HTML]

Dómur MDE Sinitsyna gegn Rússlandi dags. 13. desember 2007 (2814/04)[HTML]

Dómur MDE Çem gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2007 (4819/02)[HTML]

Dómur MDE Şencan gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2007 (7436/02)[HTML]

Dómur MDE Kachanov gegn Úkraínu dags. 13. desember 2007 (9062/04)[HTML]

Dómur MDE Bakay gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2007 (9464/02)[HTML]

Dómur MDE Mooren gegn Þýskalandi dags. 13. desember 2007 (11364/03)[HTML]

Dómur MDE Kolnoochenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. desember 2007 (12636/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Eser Ceylan gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2007 (14166/02)[HTML]

Dómur MDE Valer Pop gegn Rúmeníu dags. 13. desember 2007 (26511/04)[HTML]

Dómur MDE Suciu Werle gegn Rúmeníu dags. 13. desember 2007 (26521/05)[HTML]

Dómur MDE Uğuz gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2007 (31932/03)[HTML]

Dómur MDE Öz og Nas gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2007 (31941/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gashi gegn Króatíu dags. 13. desember 2007 (32457/05)[HTML]

Dómur MDE Šakanovič gegn Slóveníu dags. 13. desember 2007 (32989/02)[HTML]

Dómur MDE Romanova gegn Úkraínu dags. 13. desember 2007 (33089/02)[HTML]

Dómur MDE Karakaş og Tandoğan gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2007 (33452/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Angelova gegn Rússlandi dags. 13. desember 2007 (33820/04)[HTML]

Dómur MDE Foglia gegn Sviss dags. 13. desember 2007 (35865/04)[HTML]

Dómur MDE Tomažič gegn Slóveníu dags. 13. desember 2007 (38350/02)[HTML]

Dómur MDE Emonet o.fl. gegn Sviss dags. 13. desember 2007 (39051/03)[HTML]

Dómur MDE Šramel gegn Slóveníu dags. 13. desember 2007 (39154/02)[HTML]

Dómur MDE Tkachev gegn Úkraínu dags. 13. desember 2007 (39458/02)[HTML]

Dómur MDE Islamic Republic Of Iran Shipping Lines gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2007 (40998/98)[HTML]

Dómur MDE Akın Bi̇rdal gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2007 (47520/99)[HTML]

Dómur MDE Kenar gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2007 (67215/01)[HTML]

Dómur MDE Dağteki̇n o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2007 (70516/01)[HTML]

Dómur MDE Pejaković o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 18. desember 2007 (337/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vičanová gegn Slóvakíu dags. 18. desember 2007 (3305/04)[HTML]

Dómur MDE Marini gegn Albaníu dags. 18. desember 2007 (3738/02)[HTML]

Dómur MDE Biszta gegn Póllandi dags. 18. desember 2007 (4922/02)[HTML]

Dómur MDE Olesiński gegn Póllandi dags. 18. desember 2007 (12550/02)[HTML]

Dómur MDE Olszewska gegn Póllandi dags. 18. desember 2007 (13024/05)[HTML]

Dómur MDE Rydz gegn Póllandi dags. 18. desember 2007 (13167/02)[HTML]

Dómur MDE Swat gegn Póllandi dags. 18. desember 2007 (13545/03)[HTML]

Dómur MDE Bertolini gegn Ítalíu dags. 18. desember 2007 (14448/03)[HTML]

Dómur MDE Jakubička og Magyaricsová gegn Slóvakíu dags. 18. desember 2007 (16126/05)[HTML]

Dómur MDE Aragosa gegn Ítalíu dags. 18. desember 2007 (20191/03)[HTML]

Dómur MDE Sevgi̇li̇ gegn Tyrklandi dags. 18. desember 2007 (27402/03)[HTML]

Dómur MDE Weiss gegn Slóvakíu dags. 18. desember 2007 (28652/03)[HTML]

Dómur MDE Nuretti̇n Aldemi̇r o.fl. gegn Tyrklandi dags. 18. desember 2007 (32124/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bajrami gegn Albaníu dags. 18. desember 2007 (35853/04)[HTML]

Dómur MDE Španír gegn Slóvakíu dags. 18. desember 2007 (39139/05)[HTML]

Dómur MDE Buonfardieci gegn Ítalíu dags. 18. desember 2007 (39933/03)[HTML]

Dómur MDE Dybeku gegn Albaníu dags. 18. desember 2007 (41153/06)[HTML]

Dómur MDE Abi̇di̇n Şahi̇n gegn Tyrklandi dags. 18. desember 2007 (45559/04)[HTML]

Dómur MDE Erkan Soylu gegn Tyrklandi dags. 18. desember 2007 (74657/01)[HTML]

Dómur MDE Ptashko gegn Úkraínu dags. 20. desember 2007 (6974/04)[HTML]

Dómur MDE Nikolova og Velichkova gegn Búlgaríu dags. 20. desember 2007 (7888/03)[HTML]

Dómur MDE Kocsis gegn Rúmeníu dags. 20. desember 2007 (10395/02)[HTML]

Dómur MDE Iosif o.fl. gegn Rúmeníu dags. 20. desember 2007 (10443/03)[HTML]

Dómur MDE Rey o.fl. gegn Svíþjóð dags. 20. desember 2007 (17350/03)[HTML]

Dómur MDE Lebedeva gegn Úkraínu dags. 20. desember 2007 (18345/03)[HTML]

Dómur MDE Paykar Yev Haghtanak Ltd gegn Armeníu dags. 20. desember 2007 (21638/03)[HTML]

Dómur MDE Miclici gegn Rúmeníu dags. 20. desember 2007 (23657/03)[HTML]

Dómur MDE Phinikaridou gegn Kýpur dags. 20. desember 2007 (23890/02)[HTML]

Dómur MDE Bretcanu gegn Rúmeníu dags. 20. desember 2007 (24471/04)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE El Majjaoui & Stichting Touba Moskee gegn Hollandi dags. 20. desember 2007 (25525/03)[HTML]

Dómur MDE Nefedov gegn Úkraínu dags. 20. desember 2007 (30855/05)[HTML]

Dómur MDE Aleksandr Zhukov gegn Rússlandi dags. 20. desember 2007 (35760/04)[HTML]

Dómur MDE Gaykovych gegn Úkraínu dags. 20. desember 2007 (38931/02)[HTML]

Dómur MDE Nikolov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 20. desember 2007 (41195/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Tornaritis og C.T. Tobacco Ltd gegn Kýpur dags. 3. janúar 2008 (34798/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Fasbinder gegn Lúxemborg dags. 3. janúar 2008 (36399/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Shelley gegn Bretlandi dags. 4. janúar 2008 (23800/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Imbert De Tremiolles gegn Frakklandi dags. 4. janúar 2008 (25834/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M. M. gegn Póllandi dags. 4. janúar 2008 (37850/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Attems o.fl. gegn Slóveníu dags. 4. janúar 2008 (48374/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrov gegn Búlgaríu (II) dags. 4. janúar 2008 (40230/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kanat og Bozan gegn Tyrklandi dags. 4. janúar 2008 (13799/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Tess gegn Lettlandi dags. 4. janúar 2008 (19363/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Larionovs gegn Lettlandi dags. 4. janúar 2008 (45520/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Guttschuss gegn Þýskalandi dags. 8. janúar 2008 (771/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Epstein o.fl. gegn Belgíu dags. 8. janúar 2008 (9717/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Ercolano gegn Ítalíu dags. 8. janúar 2008 (9870/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Mikolenko gegn Eistlandi dags. 8. janúar 2008 (10664/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Statinova o.fl. gegn Úkraínu dags. 8. janúar 2008 (11029/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Gayvoronskiy gegn Úkraínu dags. 8. janúar 2008 (18428/02)[HTML]

Ákvörðun MDE The Conde Nast Publications Ltd gegn Bretlandi dags. 8. janúar 2008 (29746/05)[HTML]

Dómur MDE Erdem o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. janúar 2008 (82/02)[HTML]

Dómur MDE Marczuk gegn Póllandi dags. 8. janúar 2008 (4646/02)[HTML]

Dómur MDE Jucys gegn Litháen dags. 8. janúar 2008 (5457/03)[HTML]

Dómur MDE Viola o.fl. gegn Ítalíu dags. 8. janúar 2008 (7842/02)[HTML]

Dómur MDE P.P. gegn Póllandi dags. 8. janúar 2008 (8677/03)[HTML]

Dómur MDE Fehmi Ak gegn Tyrklandi dags. 8. janúar 2008 (16006/02)[HTML]

Dómur MDE Saygili o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. janúar 2008 (19353/03)[HTML]

Dómur MDE Nacaryan og Deryan gegn Tyrklandi dags. 8. janúar 2008 (19558/02)[HTML]

Dómur MDE Blaszczyk gegn Póllandi dags. 8. janúar 2008 (22305/06)[HTML]

Dómur MDE Karyağdi gegn Tyrklandi dags. 8. janúar 2008 (22956/04)[HTML]

Dómur MDE Raban gegn Póllandi dags. 8. janúar 2008 (24254/03)[HTML]

Dómur MDE Bulava gegn Moldóvu dags. 8. janúar 2008 (27883/04)[HTML]

Dómur MDE Eri̇ş gegn Tyrklandi dags. 8. janúar 2008 (28268/02)[HTML]

Dómur MDE Wilczkowska o.fl. gegn Póllandi dags. 8. janúar 2008 (28983/02)[HTML]

Dómur MDE Mumladze gegn Georgíu dags. 8. janúar 2008 (30097/03)[HTML]

Dómur MDE Jakubiak gegn Póllandi dags. 8. janúar 2008 (36161/05)[HTML]

Dómur MDE Pietrzak gegn Póllandi dags. 8. janúar 2008 (38185/02)[HTML]

Dómur MDE Ayaz gegn Tyrklandi dags. 8. janúar 2008 (44132/98)[HTML]

Dómur MDE Kołodziński gegn Póllandi dags. 8. janúar 2008 (44521/04)[HTML]

Dómur MDE Enzi̇le Özdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 8. janúar 2008 (54169/00)[HTML]

Dómur MDE Boyle gegn Bretlandi dags. 8. janúar 2008 (55434/00)[HTML]

Dómur MDE Williams gegn Bretlandi dags. 8. janúar 2008 (63478/00)[HTML]

Dómur MDE Yurdatapan gegn Tyrklandi dags. 8. janúar 2008 (70335/01)[HTML]

Dómur MDE Fevzi̇ Saygili gegn Tyrklandi dags. 8. janúar 2008 (74243/01)[HTML]

Dómur MDE Resul Sadak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. janúar 2008 (74318/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Dolezal og Mares gegn Tékklandi dags. 8. janúar 2008 (671/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Sevinc o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. janúar 2008 (8074/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Arzu Akhmadova o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. janúar 2008 (13670/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Jakesevic gegn Króatíu dags. 10. janúar 2008 (18584/05)[HTML]

Dómur MDE Glüsen gegn Þýskalandi dags. 10. janúar 2008 (1679/03)[HTML]

Dómur MDE Varnava o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 2008 (16064/90 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zeman gegn Austurríki dags. 10. janúar 2008 (23960/02)[HTML]

Dómur MDE Hollitzer gegn Rúmeníu dags. 10. janúar 2008 (24175/03)[HTML]

Dómur MDE Glesmann gegn Þýskalandi dags. 10. janúar 2008 (25706/03)[HTML]

Dómur MDE Kearns gegn Frakklandi dags. 10. janúar 2008 (35991/04)[HTML]

Dómur MDE Karamitrov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 10. janúar 2008 (53321/99)[HTML]

Dómur MDE Ivan Ivanov gegn Búlgaríu dags. 10. janúar 2008 (53746/00)[HTML]

Dómur MDE Atanasov gegn Búlgaríu dags. 10. janúar 2008 (54172/00)[HTML]

Dómur MDE Zlínsat, Spol. S R.O. gegn Búlgaríu dags. 10. janúar 2008 (57785/00)[HTML]

Dómur MDE Lückhof og Spanner gegn Austurríki dags. 10. janúar 2008 (58452/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zubayrayev gegn Rússlandi dags. 10. janúar 2008 (67797/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Soylemez gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 2008 (8242/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Mak gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 2008 (9360/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Matsyuk gegn Úkraínu dags. 15. janúar 2008 (1751/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Bespalov gegn Úkraínu dags. 15. janúar 2008 (11484/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Shabelnik gegn Úkraínu dags. 15. janúar 2008 (16404/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Lopyta gegn Póllandi dags. 15. janúar 2008 (28113/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Tosheva gegn Búlgaríu dags. 15. janúar 2008 (30119/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Zabelina gegn Úkraínu dags. 15. janúar 2008 (31094/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Hanusa gegn Tékklandi dags. 15. janúar 2008 (31607/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Tosun gegn Tyrklandi dags. 15. janúar 2008 (33104/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Kositsina gegn Úkraínu dags. 15. janúar 2008 (35157/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Polak Spol. S R.O. gegn Tékklandi dags. 15. janúar 2008 (45469/04)[HTML]

Dómur MDE Ciccolella gegn Ítalíu dags. 15. janúar 2008 (314/04)[HTML]

Dómur MDE Mazzon gegn Ítalíu dags. 15. janúar 2008 (896/04)[HTML]

Dómur MDE R. Kačapor o.fl. gegn Serbíu dags. 15. janúar 2008 (2269/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rusu gegn Moldóvu dags. 15. janúar 2008 (3479/04)[HTML]

Dómur MDE Opałko gegn Póllandi dags. 15. janúar 2008 (4064/03)[HTML]

Dómur MDE Karaman gegn Tyrklandi dags. 15. janúar 2008 (6489/03)[HTML]

Dómur MDE Ceachir gegn Moldóvu dags. 15. janúar 2008 (11712/04)[HTML]

Dómur MDE Suat Ünlü gegn Tyrklandi dags. 15. janúar 2008 (12458/03)[HTML]

Dómur MDE Cravcenco gegn Moldóvu dags. 15. janúar 2008 (13012/02)[HTML]

Dómur MDE Zaniewski gegn Póllandi dags. 15. janúar 2008 (14464/03)[HTML]

Dómur MDE Bagarella gegn Ítalíu dags. 15. janúar 2008 (15625/04)[HTML]

Dómur MDE Biziuk gegn Póllandi dags. 15. janúar 2008 (15670/02)[HTML]

Dómur MDE Mostafa o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. janúar 2008 (16348/05)[HTML]

Dómur MDE Micallef gegn Möltu dags. 15. janúar 2008 (17056/06)[HTML]

Dómur MDE Companhia Agricola Da Barrosinha S.A. gegn Portúgal dags. 15. janúar 2008 (21513/05)[HTML]

Dómur MDE Mutu gegn Tyrklandi dags. 15. janúar 2008 (25984/03)[HTML]

Dómur MDE Citarella gegn Ítalíu dags. 15. janúar 2008 (28466/03)[HTML]

Dómur MDE Łaszkiewicz gegn Póllandi dags. 15. janúar 2008 (28481/03)[HTML]

Dómur MDE Stanclik gegn Póllandi dags. 15. janúar 2008 (31397/03)[HTML]

Dómur MDE Rozmarynowski gegn Póllandi dags. 15. janúar 2008 (37149/02)[HTML]

Dómur MDE Luboch gegn Póllandi dags. 15. janúar 2008 (37469/05)[HTML]

Dómur MDE Zmarzlak gegn Póllandi dags. 15. janúar 2008 (37522/02)[HTML]

Dómur MDE Pawlak gegn Póllandi dags. 15. janúar 2008 (39840/05)[HTML]

Dómur MDE Costa Capucho og Other "Agrarian Reform" Cases gegn Portúgal dags. 15. janúar 2008 (44311/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zborowski gegn Póllandi dags. 15. janúar 2008 (45133/06)[HTML]

Dómur MDE Zagawa gegn Póllandi dags. 15. janúar 2008 (76396/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Fedorov o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. janúar 2008 (33382/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Kamalfar gegn Rússlandi dags. 17. janúar 2008 (46183/06)[HTML]

Dómur MDE Lopatyuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 17. janúar 2008 (903/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kopylovich o.fl. gegn Úkraínu dags. 17. janúar 2008 (1421/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ismayilov gegn Aserbaísjan dags. 17. janúar 2008 (4439/04)[HTML]

Dómur MDE Khatsiyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. janúar 2008 (5108/02)[HTML]

Dómur MDE Ryakib Biryukov gegn Rússlandi dags. 17. janúar 2008 (14810/02)[HTML]

Dómur MDE Atanasiu gegn Rúmeníu dags. 17. janúar 2008 (15204/02)[HTML]

Dómur MDE A. og E. Riis gegn Noregi (nr. 2) dags. 17. janúar 2008 (16468/05)[HTML]

Dómur MDE Rahimova gegn Aserbaísjan dags. 17. janúar 2008 (21674/05)[HTML]

Dómur MDE Abbasov gegn Aserbaísjan dags. 17. janúar 2008 (24271/05)[HTML]

Dómur MDE Vasilakis gegn Grikklandi dags. 17. janúar 2008 (25145/05)[HTML]

Dómur MDE Prodan gegn Rúmeníu dags. 17. janúar 2008 (26071/04)[HTML]

Dómur MDE Tudor gegn Rúmeníu dags. 17. janúar 2008 (29035/05)[HTML]

Dómur MDE Cernat gegn Rúmeníu dags. 17. janúar 2008 (32286/03)[HTML]

Dómur MDE Pilčić gegn Króatíu dags. 17. janúar 2008 (33138/06)[HTML]

Dómur MDE Smorodinova gegn Rússlandi dags. 17. janúar 2008 (37647/04)[HTML]

Dómur MDE Dodov gegn Búlgaríu dags. 17. janúar 2008 (59548/00)[HTML]

Dómur MDE Atanasov og Ovcharov gegn Búlgaríu dags. 17. janúar 2008 (61596/00)[HTML]

Dómur MDE De Pascale gegn Ítalíu dags. 17. janúar 2008 (71175/01)[HTML]

Dómur MDE Kavalovi gegn Búlgaríu dags. 17. janúar 2008 (74487/01)[HTML]

Dómur MDE Aleksentseva o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. janúar 2008 (75025/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Serrilli o.fl. gegn Ítalíu dags. 17. janúar 2008 (77823/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Berger gegn Þýskalandi dags. 22. janúar 2008 (10731/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Bahnk gegn Þýskalandi dags. 22. janúar 2008 (10732/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Zwar gegn Þýskalandi dags. 22. janúar 2008 (10763/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kwiatkowska gegn Þýskalandi dags. 22. janúar 2008 (16937/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Beier gegn Þýskalandi dags. 22. janúar 2008 (20579/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Hansen gegn Þýskalandi dags. 22. janúar 2008 (24345/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Valentin gegn Danmörku dags. 22. janúar 2008 (26461/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Bell og Autre gegn Belgíu dags. 22. janúar 2008 (44826/05)[HTML]

Dómur MDE Teodorski gegn Póllandi dags. 22. janúar 2008 (7033/06)[HTML]

Dómur MDE Rygalski gegn Póllandi dags. 22. janúar 2008 (11101/04)[HTML]

Dómur MDE Czaus gegn Póllandi dags. 22. janúar 2008 (18026/03)[HTML]

Dómur MDE Kurczewski gegn Póllandi dags. 22. janúar 2008 (18157/04)[HTML]

Dómur MDE Pisarkiewicz gegn Póllandi dags. 22. janúar 2008 (18967/02)[HTML]

Dómur MDE Bobel gegn Póllandi dags. 22. janúar 2008 (20138/03)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE E.B. gegn Frakklandi dags. 22. janúar 2008 (43546/02)[HTML]

Dómur MDE Madeła gegn Póllandi dags. 22. janúar 2008 (62424/00)[HTML]

Dómur MDE Herbert gegn Bretlandi dags. 22. janúar 2008 (62868/00)[HTML]

Dómur MDE Higham gegn Bretlandi dags. 22. janúar 2008 (64735/01)[HTML]

Dómur MDE Goodwin gegn Bretlandi dags. 22. janúar 2008 (65723/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrova gegn Búlgaríu dags. 22. janúar 2008 (2415/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Koomy o.fl. gegn Búlgaríu dags. 22. janúar 2008 (8718/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrov-Kazakov gegn Búlgaríu dags. 22. janúar 2008 (11379/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Hovanesian gegn Búlgaríu dags. 22. janúar 2008 (31814/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Tilev gegn Búlgaríu (III) dags. 22. janúar 2008 (35746/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Marinov gegn Búlgaríu dags. 22. janúar 2008 (37770/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Smetana o.fl. gegn Tékklandi dags. 22. janúar 2008 (4899/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Hudec gegn Tékklandi dags. 22. janúar 2008 (7172/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Jelinek og Panek gegn Tékklandi dags. 22. janúar 2008 (8412/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Unal gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2008 (12441/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Pak gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2008 (39855/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Coutant gegn Frakklandi dags. 24. janúar 2008 (17155/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Leroy gegn Frakklandi dags. 24. janúar 2008 (22923/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Olivier gegn Frakklandi dags. 24. janúar 2008 (27171/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Abdulkadyrova o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. janúar 2008 (27180/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Korolev gegn Rússlandi dags. 24. janúar 2008 (38112/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Sandra Janković gegn Króatíu dags. 24. janúar 2008 (38478/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Aleksanyan gegn Rússlandi dags. 24. janúar 2008 (46468/06)[HTML]

Dómur MDE Maslova og Nalbandov gegn Rússlandi dags. 24. janúar 2008 (839/02)[HTML]

Dómur MDE Coban o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. janúar 2008 (2620/05)[HTML]

Dómur MDE Nagovitsyn gegn Rússlandi dags. 24. janúar 2008 (6859/02)[HTML]

Dómur MDE Milan gegn Frakklandi dags. 24. janúar 2008 (7549/03)[HTML]

Dómur MDE Gög & Kolsuzoğlu og Agbayir gegn Tyrklandi dags. 24. janúar 2008 (10332/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Karakaya gegn Tyrklandi dags. 24. janúar 2008 (11424/03)[HTML]

Dómur MDE Babes gegn Rúmeníu dags. 24. janúar 2008 (11601/03)[HTML]

Dómur MDE Parfenenkov gegn Rússlandi dags. 24. janúar 2008 (12115/03)[HTML]

Dómur MDE Ž. gegn Lettlandi dags. 24. janúar 2008 (14755/03)[HTML]

Dómur MDE Ion gegn Rúmeníu dags. 24. janúar 2008 (19436/04)[HTML]

Dómur MDE Di Giacomo gegn Ítalíu dags. 24. janúar 2008 (25522/03)[HTML]

Dómur MDE Erseven o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. janúar 2008 (27225/02)[HTML]

Dómur MDE Can o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. janúar 2008 (29189/02)[HTML]

Dómur MDE Riad og Idiab gegn Belgíu dags. 24. janúar 2008 (29787/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Korkmaz gegn Tyrklandi dags. 24. janúar 2008 (35758/03)[HTML]

Dómur MDE Aldea gegn Rúmeníu dags. 24. janúar 2008 (36992/03)[HTML]

Dómur MDE Lesnova gegn Rússlandi dags. 24. janúar 2008 (37645/04)[HTML]

Dómur MDE Kulcsár gegn Ungverjalandi dags. 24. janúar 2008 (37778/04)[HTML]

Dómur MDE Saripinar gegn Tyrklandi dags. 24. janúar 2008 (42795/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bunčič gegn Slóveníu dags. 24. janúar 2008 (42852/02)[HTML]

Dómur MDE Osmanoğlu gegn Tyrklandi dags. 24. janúar 2008 (48804/99)[HTML]

Dómur MDE Karabulut gegn Tyrklandi dags. 24. janúar 2008 (56015/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kirsteins gegn Lettlandi dags. 24. janúar 2008 (36064/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Villnow gegn Belgíu dags. 29. janúar 2008 (16938/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Pesce gegn Ítalíu dags. 29. janúar 2008 (19270/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Vaas gegn Þýskalandi dags. 29. janúar 2008 (20271/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Akin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2008 (27747/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sarkova gegn Tékklandi dags. 29. janúar 2008 (34324/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Marek gegn Tékklandi dags. 29. janúar 2008 (41679/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Wildgruber gegn Þýskalandi dags. 29. janúar 2008 (42402/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Moravia Shop Invest, S.R.O. gegn Tékklandi dags. 29. janúar 2008 (44213/02)[HTML]

Dómur MDE Kubik gegn Póllandi dags. 29. janúar 2008 (12848/03)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Saadi gegn Bretlandi dags. 29. janúar 2008 (13229/03)[HTML]

Dómur MDE Gracki gegn Póllandi dags. 29. janúar 2008 (14224/05)[HTML]

Dómur MDE Rochala gegn Póllandi dags. 29. janúar 2008 (14613/02)[HTML]

Dómur MDE Karadavut gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2008 (17604/04)[HTML]

Dómur MDE Balan gegn Moldóvu dags. 29. janúar 2008 (19247/03)[HTML]

Dómur MDE Rózsa gegn Ungverjalandi dags. 29. janúar 2008 (22671/04)[HTML]

Dómur MDE Popławski gegn Póllandi dags. 29. janúar 2008 (28633/02)[HTML]

Dómur MDE Stępniak gegn Póllandi dags. 29. janúar 2008 (29366/03)[HTML]

Dómur MDE Fahretti̇n Aydin gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2008 (31695/02)[HTML]

Dómur MDE Klára Kiss gegn Ungverjalandi dags. 29. janúar 2008 (31754/04)[HTML]

Dómur MDE Csősz gegn Ungverjalandi dags. 29. janúar 2008 (34418/04)[HTML]

Dómur MDE Celia gegn Bretlandi dags. 29. janúar 2008 (66293/01)[HTML]

Dómur MDE Kidzinidze gegn Georgíu dags. 29. janúar 2008 (69852/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Petkov gegn Búlgaríu dags. 29. janúar 2008 (32130/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Bartkova og Janos gegn Tékklandi dags. 29. janúar 2008 (8743/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Taitl og Taitlova gegn Tékklandi dags. 29. janúar 2008 (12345/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Sobczynska gegn Tékklandi dags. 29. janúar 2008 (13891/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Gulbahar og Tut gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2008 (24468/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Flegl og Fleglova gegn Tékklandi dags. 29. janúar 2008 (33333/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Fintecna gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2008 (70493/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kurbus gegn Slóveníu dags. 31. janúar 2008 (16234/02)[HTML]

Dómur MDE Ryabov gegn Rússlandi dags. 31. janúar 2008 (3896/04)[HTML]

Dómur MDE Luts gegn Úkraínu dags. 31. janúar 2008 (4208/03)[HTML]

Dómur MDE Arsenenko gegn Úkraínu dags. 31. janúar 2008 (6128/04)[HTML]

Dómur MDE Konotenko gegn Úkraínu dags. 31. janúar 2008 (7725/04)[HTML]

Dómur MDE Rabia Tan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2008 (8095/02)[HTML]

Dómur MDE Dönmüş og Kaplan gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2008 (9908/03)[HTML]

Dómur MDE Fedortsi gegn Úkraínu dags. 31. janúar 2008 (10616/02)[HTML]

Dómur MDE Dedukh gegn Úkraínu dags. 31. janúar 2008 (14394/04)[HTML]

Dómur MDE Tunca gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2008 (17408/04)[HTML]

Dómur MDE Fandralyuk gegn Úkraínu dags. 31. janúar 2008 (22775/03)[HTML]

Dómur MDE Süleyman Erkan gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2008 (26803/02)[HTML]

Dómur MDE Maznyak gegn Úkraínu dags. 31. janúar 2008 (27640/02)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Reşi̇t Arslan gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2008 (31320/02)[HTML]

Dómur MDE Özel o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2008 (37626/02)[HTML]

Dómur MDE Albayrak gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2008 (38406/97)[HTML]

Dómur MDE Abdulkadi̇r Aktaş gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2008 (38851/02)[HTML]

Dómur MDE Shaga gegn Úkraínu dags. 31. janúar 2008 (39846/04)[HTML]

Dómur MDE Plekhova gegn Rússlandi dags. 31. janúar 2008 (42752/04)[HTML]

Dómur MDE Uysal gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2008 (51964/99)[HTML]

Dómur MDE Rasi̇m Aydin gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2008 (62597/00)[HTML]

Dómur MDE Gercek gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2008 (67634/01)[HTML]

Dómur MDE Karimov gegn Úkraínu dags. 31. janúar 2008 (69435/01)[HTML]

Dómur MDE Prypiyalo gegn Úkraínu dags. 31. janúar 2008 (75801/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Enerji Yapi-Yol Sen gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2008 (68959/01)[HTML]

Dómur MDE Glöckler o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 5. febrúar 2008 (17628/04)[HTML]

Dómur MDE Değerli̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. febrúar 2008 (18242/02)[HTML]

Dómur MDE Szőke gegn Ungverjalandi dags. 5. febrúar 2008 (22736/04)[HTML]

Dómur MDE Sirkó o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 5. febrúar 2008 (44822/04)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Ramanauskas gegn Litháen dags. 5. febrúar 2008 (74420/01)[HTML]

Dómur MDE Tót gegn Ungverjalandi og Ítalíu dags. 5. febrúar 2008 (44746/04)[HTML]

Dómur MDE Beian gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 7. febrúar 2008 (4113/03)[HTML]

Dómur MDE Bratulescu gegn Rúmeníu dags. 7. febrúar 2008 (6206/03)[HTML]

Dómur MDE Cherkashin gegn Rússlandi dags. 7. febrúar 2008 (7412/02)[HTML]

Dómur MDE Voda og Bob gegn Rúmeníu dags. 7. febrúar 2008 (7976/02)[HTML]

Dómur MDE Tetu gegn Rúmeníu dags. 7. febrúar 2008 (10108/02)[HTML]

Dómur MDE Mosoiu og Pasarin gegn Rúmeníu dags. 7. febrúar 2008 (10245/02)[HTML]

Dómur MDE Trajkoski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 7. febrúar 2008 (13191/02)[HTML]

Dómur MDE Parizov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 7. febrúar 2008 (14258/03)[HTML]

Dómur MDE Sidnev gegn Úkraínu dags. 7. febrúar 2008 (15145/05)[HTML]

Dómur MDE Tseronis gegn Grikklandi dags. 7. febrúar 2008 (18607/05)[HTML]

Dómur MDE Rateanu gegn Rúmeníu dags. 7. febrúar 2008 (18729/05)[HTML]

Dómur MDE Silimon og Gross gegn Rúmeníu dags. 7. febrúar 2008 (19372/06)[HTML]

Dómur MDE Gladyshev o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. febrúar 2008 (20430/04)[HTML]

Dómur MDE Buttu og Bobulescu gegn Rúmeníu (nr. 1) dags. 7. febrúar 2008 (20517/02)[HTML]

Dómur MDE Buttu og Bobulescu gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 7. febrúar 2008 (20532/02)[HTML]

Dómur MDE Kostenko gegn Rússlandi dags. 7. febrúar 2008 (23490/03)[HTML]

Dómur MDE Konolos gegn Rúmeníu dags. 7. febrúar 2008 (26600/02)[HTML]

Dómur MDE Episcopia Romana Unita Cu Roma Oradea gegn Rúmeníu dags. 7. febrúar 2008 (26879/02)[HTML]

Dómur MDE S.C. Sefer S.A. gegn Rúmeníu dags. 7. febrúar 2008 (27784/04)[HTML]

Dómur MDE Acikgöz gegn Slóveníu dags. 7. febrúar 2008 (28936/02)[HTML]

Dómur MDE Sc Plastik Abc Sa gegn Rúmeníu dags. 7. febrúar 2008 (32299/03)[HTML]

Dómur MDE Serbanescu gegn Rúmeníu dags. 7. febrúar 2008 (33945/04)[HTML]

Dómur MDE Agaponova o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. febrúar 2008 (34439/04)[HTML]

Dómur MDE Iring gegn Rúmeníu dags. 7. febrúar 2008 (34783/02)[HTML]

Dómur MDE Dymacek og Dymackova gegn Tékklandi dags. 7. febrúar 2008 (35098/03)[HTML]

Dómur MDE Mechenkov gegn Rússlandi dags. 7. febrúar 2008 (35421/05)[HTML]

Dómur MDE Reuniunea De Ajutor Pentru Inmormantare Fratelia gegn Rúmeníu dags. 7. febrúar 2008 (35803/03)[HTML]

Dómur MDE Cherebetiu og Pop gegn Rúmeníu dags. 7. febrúar 2008 (36476/03)[HTML]

Dómur MDE Krajcsovics o.fl. gegn Rúmeníu dags. 7. febrúar 2008 (38023/02)[HTML]

Dómur MDE Kovach gegn Úkraínu dags. 7. febrúar 2008 (39424/02)[HTML]

Dómur MDE Gaga gegn Rúmeníu dags. 7. febrúar 2008 (42792/02)[HTML]

Dómur MDE Kostadinov gegn Búlgaríu dags. 7. febrúar 2008 (55712/00)[HTML]

Dómur MDE Svetoslav Dimitrov gegn Búlgaríu dags. 7. febrúar 2008 (55861/00)[HTML]

Dómur MDE Yankov gegn Búlgaríu dags. 7. febrúar 2008 (70728/01)[HTML]

Dómur MDE Tarik gegn Rúmeníu dags. 7. febrúar 2008 (75849/01)[HTML]

Dómur MDE Arsenovici gegn Rúmeníu dags. 7. febrúar 2008 (77210/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Haberlandova og Pur gegn Tékklandi dags. 12. febrúar 2008 (6053/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Marina gegn Búlgaríu dags. 12. febrúar 2008 (16463/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Samadi gegn Þýskalandi dags. 12. febrúar 2008 (22367/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Barikan gegn Tyrklandi dags. 12. febrúar 2008 (29674/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Haase o.fl. gegn Þýskalandi dags. 12. febrúar 2008 (34499/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Masson gegn Frakklandi dags. 12. febrúar 2008 (35801/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Klicperova gegn Tékklandi dags. 12. febrúar 2008 (44965/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Budina gegn Rússlandi dags. 12. febrúar 2008 (45603/05)[HTML]

Dómur MDE Apaydin gegn Tyrklandi dags. 12. febrúar 2008 (502/03)[HTML]

Dómur MDE Jouan gegn Belgíu dags. 12. febrúar 2008 (5950/05)[HTML]

Dómur MDE Ali̇ Göktaş gegn Tyrklandi dags. 12. febrúar 2008 (9323/03)[HTML]

Dómur MDE Sonkaya gegn Tyrklandi dags. 12. febrúar 2008 (11261/03)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Guja gegn Moldóvu dags. 12. febrúar 2008 (14277/04)[HTML]

Dómur MDE Oferta Plus S.R.L. gegn Moldóvu dags. 12. febrúar 2008 (14385/04)[HTML]

Dómur MDE Flux gegn Moldóvu (nr. 4) dags. 12. febrúar 2008 (17294/04)[HTML]

Dómur MDE Faruk Deniz gegn Tyrklandi dags. 12. febrúar 2008 (19646/03)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Kafkaris gegn Kýpur dags. 12. febrúar 2008 (21906/04)[HTML]

Dómur MDE Kyzioł gegn Póllandi dags. 12. febrúar 2008 (24203/05)[HTML]

Dómur MDE Kilic og Korkut gegn Tyrklandi dags. 12. febrúar 2008 (25976/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pankiewicz gegn Póllandi dags. 12. febrúar 2008 (34151/04)[HTML]

Dómur MDE Báňas gegn Slóvakíu dags. 12. febrúar 2008 (42774/04)[HTML]

Dómur MDE Kiliçoğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. febrúar 2008 (50945/99)[HTML]

Dómur MDE Pyrak gegn Póllandi dags. 12. febrúar 2008 (54476/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Dinucci gegn Búlgaríu dags. 12. febrúar 2008 (11486/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Georgi Yordanov gegn Búlgaríu dags. 12. febrúar 2008 (21480/03)[HTML]

Ákvörðun MDE M.F.S. gegn Búlgaríu dags. 12. febrúar 2008 (33831/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Justa gegn Tékklandi dags. 12. febrúar 2008 (37495/02)[HTML]

Dómur MDE Vorotnikova gegn Úkraínu dags. 14. febrúar 2008 (1225/02)[HTML]

Dómur MDE Igna og Igna (Valea) gegn Rúmeníu dags. 14. febrúar 2008 (1526/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sidorova (Adukevich) gegn Rússlandi dags. 14. febrúar 2008 (4537/04)[HTML]

Dómur MDE Hussain gegn Rúmeníu dags. 14. febrúar 2008 (12338/02)[HTML]

Dómur MDE Association Avenir D'Alet gegn Frakklandi dags. 14. febrúar 2008 (13324/04)[HTML]

Dómur MDE Dumitrescu gegn Rúmeníu (nr. 1) dags. 14. febrúar 2008 (14019/05)[HTML]

Dómur MDE Kobets gegn Úkraínu dags. 14. febrúar 2008 (16437/04)[HTML]

Dómur MDE Gitskaylo gegn Úkraínu dags. 14. febrúar 2008 (17026/05)[HTML]

Dómur MDE July og Sarl Liberation gegn Frakklandi dags. 14. febrúar 2008 (20893/03)[HTML]

Dómur MDE Zakomlistova gegn Rússlandi dags. 14. febrúar 2008 (24277/03)[HTML]

Dómur MDE Hatiegan gegn Rúmeníu dags. 14. febrúar 2008 (25230/04)[HTML]

Dómur MDE Fara gegn Rúmeníu dags. 14. febrúar 2008 (30142/03)[HTML]

Dómur MDE Pshenichnyy gegn Rússlandi dags. 14. febrúar 2008 (30422/03)[HTML]

Dómur MDE Geerings gegn Hollandi dags. 14. febrúar 2008 (30810/03)[HTML]

Dómur MDE Rumyana Ivanova gegn Búlgaríu dags. 14. febrúar 2008 (36207/03)[HTML]

Dómur MDE Mitin gegn Úkraínu dags. 14. febrúar 2008 (38724/02)[HTML]

Dómur MDE T.N.B. og C.D. gegn Rúmeníu dags. 14. febrúar 2008 (40067/06)[HTML]

Dómur MDE Glaser gegn Tékklandi dags. 14. febrúar 2008 (55179/00)[HTML]

Dómur MDE Kambourov gegn Búlgaríu dags. 14. febrúar 2008 (55350/00)[HTML]

Dómur MDE Hadri-Vionnet gegn Sviss dags. 14. febrúar 2008 (55525/00)[HTML]

Dómur MDE Dorokhov gegn Rússlandi dags. 14. febrúar 2008 (66802/01)[HTML]

Dómur MDE Neamtiu gegn Rúmeníu dags. 14. febrúar 2008 (67007/01)[HTML]

Dómur MDE Ion-Cetina og Ion gegn Rúmeníu dags. 14. febrúar 2008 (73706/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Arvanitaki-Roboti o.fl. gegn Grikklandi dags. 15. febrúar 2008 (27278/03)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Kakamoukas o.fl. gegn Grikklandi dags. 15. febrúar 2008 (38311/02)[HTML]

Dómur MDE Serino gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 2008 (679/03)[HTML]

Dómur MDE Hamşi̇oğlu gegn Tyrklandi dags. 19. febrúar 2008 (2036/04)[HTML]

Dómur MDE Yalçin gegn Tyrklandi dags. 19. febrúar 2008 (15041/03)[HTML]

Dómur MDE Sürmeli̇oğlu gegn Tyrklandi dags. 19. febrúar 2008 (17940/03)[HTML]

Dómur MDE Kuolelis, Bartosevicius og Burokevicius gegn Litháen dags. 19. febrúar 2008 (74357/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Koskina o.fl. gegn Grikklandi dags. 21. febrúar 2008 (2602/06)[HTML]

Dómur MDE Kaparos gegn Grikklandi dags. 21. febrúar 2008 (9702/06)[HTML]

Dómur MDE Vidu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 21. febrúar 2008 (9835/02)[HTML]

Dómur MDE Kanellopoulos gegn Grikklandi dags. 21. febrúar 2008 (11325/06)[HTML]

Dómur MDE Konstantinos Ladas gegn Grikklandi dags. 21. febrúar 2008 (15001/06)[HTML]

Dómur MDE Pyrgiotakis gegn Grikklandi dags. 21. febrúar 2008 (15100/06)[HTML]

Dómur MDE Mariettos og Mariettou gegn Grikklandi dags. 21. febrúar 2008 (17755/06)[HTML]

Dómur MDE Matskus gegn Rússlandi dags. 21. febrúar 2008 (18123/04)[HTML]

Dómur MDE Ravon o.fl. gegn Frakklandi dags. 21. febrúar 2008 (18497/03)[HTML]

Dómur MDE Alexandridis gegn Grikklandi dags. 21. febrúar 2008 (19516/06)[HTML]

Dómur MDE Tunç gegn Tyrklandi dags. 21. febrúar 2008 (20400/03)[HTML]

Dómur MDE Bock og Palade gegn Rúmeníu dags. 21. febrúar 2008 (21740/02)[HTML]

Dómur MDE Pappszasz gegn Rúmeníu dags. 21. febrúar 2008 (25920/05)[HTML]

Dómur MDE Kontogeorgas gegn Grikklandi dags. 21. febrúar 2008 (26010/06)[HTML]

Dómur MDE Varvara Stanciu gegn Rúmeníu dags. 21. febrúar 2008 (26533/05)[HTML]

Dómur MDE Tulea gegn Rúmeníu dags. 21. febrúar 2008 (28282/04)[HTML]

Dómur MDE Sc Marolux Srl og Jacobs gegn Rúmeníu dags. 21. febrúar 2008 (29419/02)[HTML]

Dómur MDE Driha gegn Rúmeníu dags. 21. febrúar 2008 (29556/02)[HTML]

Dómur MDE Chatzinikolaou gegn Grikklandi dags. 21. febrúar 2008 (33997/06)[HTML]

Dómur MDE Anonymos Touristiki Etairia Xenodocheia Kritis gegn Grikklandi dags. 21. febrúar 2008 (35332/05)[HTML]

Dómur MDE Johanna Huber gegn Rúmeníu dags. 21. febrúar 2008 (37296/04)[HTML]

Dómur MDE Sc Parmalat Spa og Parmalat Romania Sa gegn Rúmeníu dags. 21. febrúar 2008 (37442/03)[HTML]

Dómur MDE Strachinaru gegn Rúmeníu dags. 21. febrúar 2008 (40263/05)[HTML]

Dómur MDE Ledovkin gegn Rússlandi dags. 21. febrúar 2008 (43209/04)[HTML]

Dómur MDE Knez o.fl. gegn Slóveníu dags. 21. febrúar 2008 (48782/99)[HTML]

Dómur MDE Usta o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. febrúar 2008 (57084/00)[HTML]

Dómur MDE Yalçiner gegn Tyrklandi dags. 21. febrúar 2008 (64116/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Barbu Anghelescu gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 26. febrúar 2008 (2871/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Nilsson gegn Svíþjóð dags. 26. febrúar 2008 (11811/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Schumacher gegn Þýskalandi dags. 26. febrúar 2008 (14029/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Hysi gegn Albaníu dags. 26. febrúar 2008 (38349/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Borisov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 26. febrúar 2008 (62193/00)[HTML]

Dómur MDE Karpow gegn Póllandi dags. 26. febrúar 2008 (3429/03)[HTML]

Dómur MDE Buczkiewicz gegn Póllandi dags. 26. febrúar 2008 (10446/03)[HTML]

Dómur MDE Mansuroğlu gegn Tyrklandi dags. 26. febrúar 2008 (43443/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Boteva gegn Búlgaríu dags. 26. febrúar 2008 (4894/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Shakhgiriyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. febrúar 2008 (27251/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kudeshkina gegn Rússlandi dags. 28. febrúar 2008 (29492/05)[HTML]

Dómur MDE Andelova gegn Tékklandi dags. 28. febrúar 2008 (995/06)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Saadi gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 2008 (37201/06)[HTML]

Dómur MDE Tserkva Sela Sosulivka gegn Úkraínu dags. 28. febrúar 2008 (37878/02)[HTML]

Dómur MDE Demebukov gegn Búlgaríu dags. 28. febrúar 2008 (68020/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Zhermal gegn Rússlandi dags. 28. febrúar 2008 (60983/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Bucur-Volk gegn Rúmeníu dags. 4. mars 2008 (4331/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Zdrahalova gegn Tékklandi dags. 4. mars 2008 (15501/03)[HTML]

Dómur MDE Sassné Sári gegn Ungverjalandi dags. 4. mars 2008 (1056/05)[HTML]

Dómur MDE Ż Elazko gegn Póllandi dags. 4. mars 2008 (9382/05)[HTML]

Dómur MDE Cavallo gegn Ítalíu dags. 4. mars 2008 (9786/03)[HTML]

Dómur MDE Kizilyaprak (No. 2) gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2008 (9844/02)[HTML]

Dómur MDE Hüseyi̇n Turan gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2008 (11529/02)[HTML]

Dómur MDE Wróblewski gegn Póllandi dags. 4. mars 2008 (11748/03)[HTML]

Dómur MDE Uçma gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2008 (15071/03)[HTML]

Dómur MDE Wesołowska gegn Póllandi dags. 4. mars 2008 (17949/03)[HTML]

Dómur MDE Cirstoiu gegn Rúmeníu dags. 4. mars 2008 (22281/05)[HTML]

Dómur MDE Hołowczak gegn Póllandi dags. 4. mars 2008 (25413/04)[HTML]

Dómur MDE Andi̇çi̇ gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2008 (27796/03)[HTML]

Dómur MDE Stankiewicz gegn Póllandi dags. 4. mars 2008 (29386/03)[HTML]

Dómur MDE Ceraceanu gegn Rúmeníu (nr. 1) dags. 4. mars 2008 (31250/02)[HTML]

Dómur MDE Samoila og Cionca gegn Rúmeníu dags. 4. mars 2008 (33065/03)[HTML]

Dómur MDE S.J. gegn Lúxemborg dags. 4. mars 2008 (34471/04)[HTML]

Dómur MDE Licu gegn Rúmeníu dags. 4. mars 2008 (35077/02)[HTML]

Dómur MDE Polejowski gegn Póllandi dags. 4. mars 2008 (38399/03)[HTML]

Dómur MDE Stoica gegn Rúmeníu dags. 4. mars 2008 (42722/02)[HTML]

Dómur MDE Veli Uysal gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2008 (57407/00)[HTML]

Dómur MDE Marturana gegn Ítalíu dags. 4. mars 2008 (63154/00)[HTML]

Dómur MDE Taştan gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2008 (63748/00)[HTML]

Dómur MDE Burzo gegn Rúmeníu dags. 4. mars 2008 (75240/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Tanrikulu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2008 (39735/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Ozdemir gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2008 (43824/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Malsagova o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. mars 2008 (27244/03)[HTML]

Dómur MDE Gikas gegn Grikklandi dags. 6. mars 2008 (903/06)[HTML]

Dómur MDE Techtron E.P.E. gegn Grikklandi dags. 6. mars 2008 (5453/06)[HTML]

Dómur MDE Trunov gegn Rússlandi dags. 6. mars 2008 (9769/04)[HTML]

Dómur MDE Braga, Timofeyev og Kiryushkina gegn Rússlandi dags. 6. mars 2008 (24229/03)[HTML]

Dómur MDE Plazonić gegn Króatíu dags. 6. mars 2008 (26455/04)[HTML]

Dómur MDE Hoření gegn Tékklandi dags. 6. mars 2008 (31806/02)[HTML]

Dómur MDE Denisov gegn Rússlandi dags. 6. mars 2008 (34433/04)[HTML]

Dómur MDE Kuryanov gegn Rússlandi dags. 6. mars 2008 (37643/04)[HTML]

Dómur MDE Abdeyevy gegn Rússlandi dags. 6. mars 2008 (38405/02)[HTML]

Dómur MDE Sekseni gegn Grikklandi dags. 6. mars 2008 (41515/05)[HTML]

Dómur MDE Gavazov gegn Búlgaríu dags. 6. mars 2008 (54659/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kafka gegn Tékklandi dags. 11. mars 2008 (918/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Niedzwiedz gegn Póllandi dags. 11. mars 2008 (1345/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Adamicek gegn Tékklandi dags. 11. mars 2008 (2901/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Shavrov gegn Úkraínu dags. 11. mars 2008 (11098/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kudrnac gegn Tékklandi dags. 11. mars 2008 (36095/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Falk gegn Þýskalandi dags. 11. mars 2008 (41077/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Vebr gegn Tékklandi dags. 11. mars 2008 (21628/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Káňa gegn Tékklandi dags. 11. mars 2008 (22943/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Skalova gegn Tékklandi dags. 11. mars 2008 (35885/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Dzhambekova o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. mars 2008 (27238/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Astamirova o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. mars 2008 (27256/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Krivenchev gegn Búlgaríu dags. 18. mars 2008 (1113/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Barteckova og Dzierzenga gegn Tékklandi dags. 18. mars 2008 (4990/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Kafka gegn Tékklandi dags. 18. mars 2008 (6042/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Picart gegn Frakklandi dags. 18. mars 2008 (12372/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Blumberg gegn Þýskalandi dags. 18. mars 2008 (14618/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kowalewski gegn Póllandi dags. 18. mars 2008 (30516/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Hulsmann gegn Þýskalandi dags. 18. mars 2008 (33375/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Klinar & Klinar gegn Slóveníu dags. 18. mars 2008 (34532/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Furlepa gegn Póllandi dags. 18. mars 2008 (62101/00)[HTML]

Dómur MDE Gümüşoğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 18. mars 2008 (40/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Velocci gegn Ítalíu dags. 18. mars 2008 (1717/03)[HTML]

Dómur MDE Dacia S.R.L. gegn Moldóvu dags. 18. mars 2008 (3052/04)[HTML]

Dómur MDE Peki̇nel gegn Tyrklandi dags. 18. mars 2008 (9939/02)[HTML]

Dómur MDE Ladent gegn Póllandi dags. 18. mars 2008 (11036/03)[HTML]

Dómur MDE Kuliś gegn Póllandi dags. 18. mars 2008 (15601/02)[HTML]

Dómur MDE Yildirim o.fl. gegn Tyrklandi dags. 18. mars 2008 (16456/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Eliáš gegn Slóvakíu dags. 18. mars 2008 (21326/07)[HTML]

Dómur MDE Maio gegn Ítalíu dags. 18. mars 2008 (24886/03)[HTML]

Dómur MDE Wilczy Ń Ski gegn Póllandi dags. 18. mars 2008 (35760/06)[HTML]

Dómur MDE Pi̇roğlu og Karakaya gegn Tyrklandi dags. 18. mars 2008 (36370/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gerden gegn Slóveníu dags. 18. mars 2008 (44581/98)[HTML]

Dómur MDE Pobijaková gegn Slóvakíu dags. 18. mars 2008 (45148/06)[HTML]

Dómur MDE Dolhar gegn Slóveníu dags. 18. mars 2008 (66822/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Hristov gegn Búlgaríu dags. 18. mars 2008 (36794/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Arvaniti gegn Póllandi dags. 18. mars 2008 (20797/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Gergin gegn Tyrklandi dags. 18. mars 2008 (30439/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Nenkayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. mars 2008 (13737/03)[HTML]

Ákvörðun MDE P.B. og J.S gegn Austurríki dags. 20. mars 2008 (18984/02)[HTML]

Dómur MDE Drahorad og Drahoradova gegn Tékklandi dags. 20. mars 2008 (10254/03)[HTML]

Dómur MDE Budayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. mars 2008 (15339/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ivan Hristov gegn Búlgaríu dags. 20. mars 2008 (32461/02)[HTML]

Dómur MDE Korfiatis gegn Grikklandi dags. 20. mars 2008 (34025/06)[HTML]

Dómur MDE Alvanos o.fl. gegn Grikklandi dags. 20. mars 2008 (38731/05)[HTML]

Dómur MDE Bartenbach gegn Austurríki dags. 20. mars 2008 (39120/03)[HTML]

Dómur MDE Papastefanou gegn Grikklandi dags. 20. mars 2008 (39170/06)[HTML]

Dómur MDE Aziyevy gegn Rússlandi dags. 20. mars 2008 (77626/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Sheidl gegn Úkraínu dags. 25. mars 2008 (3460/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Adamek gegn Þýskalandi dags. 25. mars 2008 (22107/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Marsikova og Marsik gegn Tékklandi dags. 25. mars 2008 (27375/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrol gegn Úkraínu dags. 25. mars 2008 (62605/00)[HTML]

Dómur MDE Gaga gegn Rúmeníu dags. 25. mars 2008 (1562/02)[HTML]

Dómur MDE Falimonov gegn Rússlandi dags. 25. mars 2008 (11549/02)[HTML]

Dómur MDE Gayvoronskiy gegn Rússlandi dags. 25. mars 2008 (13519/02)[HTML]

Dómur MDE Vitan gegn Rúmeníu dags. 25. mars 2008 (42084/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sladek gegn Tékklandi dags. 25. mars 2008 (26050/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Aleksanyan gegn Rússlandi dags. 27. mars 2008 (7010/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Provectus I Stockholm Ab og Lowenberg gegn Svíþjóð dags. 27. mars 2008 (19402/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Taysumov o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. mars 2008 (21810/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Persson gegn Svíþjóð dags. 27. mars 2008 (27098/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Meshayeva og 15 Others gegn Rússlandi dags. 27. mars 2008 (27248/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Hakizimana gegn Svíþjóð dags. 27. mars 2008 (37913/05)[HTML]

Dómur MDE Mayamsin gegn Rússlandi dags. 27. mars 2008 (3344/04)[HTML]

Dómur MDE Korotkikh gegn Rússlandi dags. 27. mars 2008 (4543/02)[HTML]

Dómur MDE Dim. Kai Aik. Tzivani O.E. gegn Grikklandi dags. 27. mars 2008 (4799/06)[HTML]

Dómur MDE Vacarencu gegn Moldóvu dags. 27. mars 2008 (10543/02)[HTML]

Dómur MDE Haci Zeki̇ Uzun gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2008 (11564/02)[HTML]

Dómur MDE Delespesse gegn Belgíu dags. 27. mars 2008 (12949/05)[HTML]

Dómur MDE Bergmann gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2008 (14276/04)[HTML]

Dómur MDE Tikhov o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. mars 2008 (14296/03)[HTML]

Dómur MDE Csabainé Győri gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2008 (14996/05)[HTML]

Dómur MDE Terzoglou gegn Grikklandi dags. 27. mars 2008 (15280/06)[HTML]

Dómur MDE Perrella gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 27. mars 2008 (15348/03)[HTML]

Dómur MDE Kostadin Mihaylov gegn Búlgaríu dags. 27. mars 2008 (17868/07)[HTML]

Dómur MDE Azevedo gegn Portúgal dags. 27. mars 2008 (20620/04)[HTML]

Dómur MDE Rosca, Secareanu o.fl. gegn Moldóvu dags. 27. mars 2008 (25230/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gőgös gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2008 (25348/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shirykalova gegn Rússlandi dags. 27. mars 2008 (26307/02)[HTML]

Dómur MDE Murtazin gegn Rússlandi dags. 27. mars 2008 (26338/06)[HTML]

Dómur MDE Tourkiki Enosi Xanthis o.fl. gegn Grikklandi dags. 27. mars 2008 (26698/05)[HTML]

Dómur MDE Guidi gegn Ítalíu dags. 27. mars 2008 (28320/02)[HTML]

Dómur MDE Lb Interfinanz A.G. gegn Króatíu dags. 27. mars 2008 (29549/04)[HTML]

Dómur MDE Markou gegn Grikklandi dags. 27. mars 2008 (34035/06)[HTML]

Dómur MDE Emin o.fl. gegn Grikklandi dags. 27. mars 2008 (34144/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Perić gegn Króatíu dags. 27. mars 2008 (34499/06)[HTML]

Dómur MDE Kouroupis gegn Grikklandi dags. 27. mars 2008 (36432/05)[HTML]

Dómur MDE Seremetis gegn Grikklandi dags. 27. mars 2008 (38330/05)[HTML]

Dómur MDE Shtukaturov gegn Rússlandi dags. 27. mars 2008 (44009/05)[HTML]

Dómur MDE Mcnamee gegn Bretlandi dags. 27. mars 2008 (61949/00)[HTML]

Dómur MDE Sukhovoy gegn Rússlandi dags. 27. mars 2008 (63955/00)[HTML]

Dómur MDE Korobov o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. mars 2008 (67086/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Jeleva o.fl. gegn Búlgaríu dags. 1. apríl 2008 (274/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Zaunegger gegn Þýskalandi dags. 1. apríl 2008 (22028/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Orlowski gegn Þýskalandi dags. 1. apríl 2008 (35000/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Ctvrtecka gegn Tékklandi dags. 1. apríl 2008 (36090/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Davidchuk gegn Rússlandi dags. 1. apríl 2008 (37041/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Monne gegn Frakklandi dags. 1. apríl 2008 (39420/06)[HTML]

Dómur MDE Gigli Costruzioni S.R.L. gegn Ítalíu dags. 1. apríl 2008 (10557/03)[HTML]

Dómur MDE Stukus o.fl. gegn Póllandi dags. 1. apríl 2008 (12534/03)[HTML]

Dómur MDE Robertson gegn Bretlandi dags. 1. apríl 2008 (12828/02)[HTML]

Dómur MDE Bulović gegn Serbíu dags. 1. apríl 2008 (14145/04)[HTML]

Dómur MDE Cummins gegn Bretlandi dags. 1. apríl 2008 (14549/02)[HTML]

Dómur MDE Taculescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 1. apríl 2008 (16947/03)[HTML]

Dómur MDE Szilvássy gegn Ungverjalandi dags. 1. apríl 2008 (17623/04)[HTML]

Dómur MDE Dekany gegn Rúmeníu dags. 1. apríl 2008 (22011/03)[HTML]

Dómur MDE Schinckus gegn Belgíu dags. 1. apríl 2008 (29198/05)[HTML]

Dómur MDE Valentin Dumitrescu gegn Rúmeníu dags. 1. apríl 2008 (36820/02)[HTML]

Dómur MDE Nemeti gegn Rúmeníu dags. 1. apríl 2008 (37278/03)[HTML]

Dómur MDE Bereza gegn Póllandi dags. 1. apríl 2008 (38713/06)[HTML]

Dómur MDE Bond gegn Bretlandi dags. 1. apríl 2008 (63479/00)[HTML]

Dómur MDE Varga gegn Rúmeníu dags. 1. apríl 2008 (73957/01)[HTML]

Dómur MDE Nelson gegn Bretlandi dags. 1. apríl 2008 (74961/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Karayel gegn Tyrklandi dags. 1. apríl 2008 (5543/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ersoz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 1. apríl 2008 (12570/02)[HTML]

Dómur MDE Regent Company gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2008 (773/03)[HTML]

Dómur MDE Ponomaryov gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2008 (3236/03)[HTML]

Dómur MDE Jeliazkov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 3. apríl 2008 (9143/02)[HTML]

Dómur MDE Ignatyeva gegn Rússlandi dags. 3. apríl 2008 (10277/05)[HTML]

Dómur MDE Tetsen gegn Rússlandi dags. 3. apríl 2008 (11589/04)[HTML]

Dómur MDE Ivan Novikov gegn Rússlandi dags. 3. apríl 2008 (12541/05)[HTML]

Dómur MDE Golovkin gegn Rússlandi dags. 3. apríl 2008 (16595/02)[HTML]

Dómur MDE N.B. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2008 (17945/02)[HTML]

Dómur MDE Mourek gegn Tékklandi dags. 3. apríl 2008 (17999/03)[HTML]

Dómur MDE Dmitriyeva gegn Rússlandi dags. 3. apríl 2008 (27101/04)[HTML]

Dómur MDE Gavrilyak gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2008 (31406/03)[HTML]

Dómur MDE Pogulyayev gegn Rússlandi dags. 3. apríl 2008 (34150/04)[HTML]

Dómur MDE Koretskyy o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2008 (40269/02)[HTML]

Dómur MDE Kizil o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. apríl 2008 (1375/03)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Bi̇len gegn Tyrklandi dags. 8. apríl 2008 (5337/02)[HTML]

Dómur MDE Yücel gegn Tyrklandi (nr. 1) dags. 8. apríl 2008 (6686/03)[HTML]

Dómur MDE Grădinar gegn Moldóvu dags. 8. apríl 2008 (7170/02)[HTML]

Dómur MDE Yerli̇kaya gegn Tyrklandi dags. 8. apríl 2008 (10985/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Akinci gegn Tyrklandi dags. 8. apríl 2008 (12146/02)[HTML]

Dómur MDE Majcher gegn Póllandi dags. 8. apríl 2008 (12193/02)[HTML]

Dómur MDE Buyruk gegn Tyrklandi dags. 8. apríl 2008 (14558/03)[HTML]

Dómur MDE Bezzina Wettinger o.fl. gegn Möltu dags. 8. apríl 2008 (15091/06)[HTML]

Dómur MDE Nurhan Yilmaz (No. 2) gegn Tyrklandi dags. 8. apríl 2008 (16741/04)[HTML]

Dómur MDE Tarak gegn Tyrklandi dags. 8. apríl 2008 (18711/02)[HTML]

Dómur MDE Megadat.Com Srl gegn Moldóvu dags. 8. apríl 2008 (21151/04)[HTML]

Dómur MDE Nnyanzi gegn Bretlandi dags. 8. apríl 2008 (21878/06)[HTML]

Dómur MDE Özgen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. apríl 2008 (28925/03)[HTML]

Dómur MDE Yücel gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 8. apríl 2008 (31152/04)[HTML]

Dómur MDE Klinar gegn Slóveníu dags. 8. apríl 2008 (34544/02)[HTML]

Dómur MDE Kececioglu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. apríl 2008 (37546/02)[HTML]

Dómur MDE Krawczak gegn Póllandi dags. 8. apríl 2008 (40387/06)[HTML]

Dómur MDE Ali̇ og Ayşe Duran gegn Tyrklandi dags. 8. apríl 2008 (42942/02)[HTML]

Dómur MDE Sirc gegn Slóveníu dags. 8. apríl 2008 (44580/98)[HTML]

Dómur MDE Kartal og Kizildag gegn Tyrklandi dags. 8. apríl 2008 (59641/00)[HTML]

Dómur MDE Ayşe Gök o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. apríl 2008 (60579/00)[HTML]

Dómur MDE Szulc gegn Bretlandi dags. 8. apríl 2008 (63679/00)[HTML]

Dómur MDE Mesrure Sümer gegn Tyrklandi dags. 8. apríl 2008 (64725/01)[HTML]

Dómur MDE Yilmaz og Secme gegn Tyrklandi dags. 8. apríl 2008 (72649/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Luchkina gegn Rússlandi dags. 10. apríl 2008 (3548/04)[HTML]

Dómur MDE Dzeladinov o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 10. apríl 2008 (13252/02)[HTML]

Dómur MDE Avdelidis o.fl. gegn Grikklandi dags. 10. apríl 2008 (15938/06)[HTML]

Dómur MDE Bochet gegn Frakklandi dags. 10. apríl 2008 (18130/05)[HTML]

Dómur MDE Kolesnik gegn Úkraínu dags. 10. apríl 2008 (20824/02)[HTML]

Dómur MDE Maydanik gegn Úkraínu dags. 10. apríl 2008 (20826/02)[HTML]

Dómur MDE Wasserman gegn Rússlandi (nr. 2) dags. 10. apríl 2008 (21071/05)[HTML]

Dómur MDE Paschalidis, Koutmeridis og Zaharakis gegn Grikklandi dags. 10. apríl 2008 (27863/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Abrahamian gegn Austurríki dags. 10. apríl 2008 (35354/04)[HTML]

Dómur MDE Martynchuk gegn Úkraínu dags. 10. apríl 2008 (38988/02)[HTML]

Dómur MDE Gorokhov gegn Rússlandi dags. 10. apríl 2008 (40136/02)[HTML]

Dómur MDE Shevchenko gegn Rússlandi dags. 10. apríl 2008 (42383/02)[HTML]

Dómur MDE Nekhoroshev gegn Rússlandi dags. 10. apríl 2008 (45017/04)[HTML]

Dómur MDE Meloni gegn Sviss dags. 10. apríl 2008 (61697/00)[HTML]

Dómur MDE Mihalkov gegn Búlgaríu dags. 10. apríl 2008 (67719/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Hub gegn Þýskalandi dags. 22. apríl 2008 (1182/05)[HTML]

Ákvörðun MDE E.S. gegn Hollandi dags. 22. apríl 2008 (20816/05)[HTML]

Ákvörðun MDE M.E. gegn Hollandi dags. 22. apríl 2008 (21258/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Bykov gegn Úkraínu dags. 22. apríl 2008 (26675/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Hanganu gegn Moldóvu dags. 22. apríl 2008 (34169/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Kolodziejczyk gegn Póllandi dags. 22. apríl 2008 (37700/03)[HTML]

Dómur MDE Demetriou gegn Tyrklandi dags. 22. apríl 2008 (16158/90)[HTML]

Dómur MDE Eugenia Michaelidou Developments Ltd og Michael Tymvios gegn Tyrklandi dags. 22. apríl 2008 (16163/90)[HTML]

Dómur MDE Demades gegn Tyrklandi dags. 22. apríl 2008 (16219/90)[HTML]

Dómur MDE Stefan Kozłowski gegn Póllandi dags. 22. apríl 2008 (30072/04)[HTML]

Dómur MDE Bennich-Zalewski gegn Póllandi dags. 22. apríl 2008 (59857/00)[HTML]

Dómur MDE Yalcin Küçük (No. 3) gegn Tyrklandi dags. 22. apríl 2008 (71353/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Portmann gegn Sviss dags. 22. apríl 2008 (1356/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Mikeš gegn Tékklandi dags. 22. apríl 2008 (9538/06)[HTML]

Dómur MDE C.G. o.fl. gegn Búlgaríu dags. 24. apríl 2008 (1365/07)[HTML]

Dómur MDE Ismoilov o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2008 (2947/06)[HTML]

Dómur MDE Silin gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2008 (3947/03)[HTML]

Dómur MDE Sudyin gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2008 (5082/05)[HTML]

Dómur MDE Shturkhalev gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2008 (10947/04)[HTML]

Dómur MDE Ivanova gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2008 (11697/05)[HTML]

Dómur MDE Mathy gegn Belgíu dags. 24. apríl 2008 (12066/06)[HTML]

Dómur MDE Castelot gegn Frakklandi dags. 24. apríl 2008 (12332/03)[HTML]

Dómur MDE Nesevski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 24. apríl 2008 (14438/03)[HTML]

Dómur MDE Dorozhko og Pozharskiy gegn Eistlandi dags. 24. apríl 2008 (14659/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rizzotto gegn Ítalíu dags. 24. apríl 2008 (15349/06)[HTML]

Dómur MDE Visan gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2008 (15741/03)[HTML]

Dómur MDE Campos Damaso gegn Portúgal dags. 24. apríl 2008 (17107/05)[HTML]

Dómur MDE Kemp o.fl. gegn Lúxemborg dags. 24. apríl 2008 (17140/05)[HTML]

Dómur MDE Zhoglo gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2008 (17988/02)[HTML]

Dómur MDE Association "E. Apostolopoulos og K. Lymperopoulos" gegn Grikklandi dags. 24. apríl 2008 (24133/05)[HTML]

Dómur MDE Anastasopoulos o.fl. gegn Grikklandi dags. 24. apríl 2008 (25833/04)[HTML]

Dómur MDE Anastasiadis o.fl. gegn Grikklandi dags. 24. apríl 2008 (25844/04)[HTML]

Dómur MDE Avoutzis o.fl. gegn Grikklandi dags. 24. apríl 2008 (25852/04)[HTML]

Dómur MDE Avramidis o.fl. gegn Grikklandi dags. 24. apríl 2008 (26084/04)[HTML]

Dómur MDE Fursenko gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2008 (26386/02)[HTML]

Dómur MDE Heremans gegn Belgíu dags. 24. apríl 2008 (28171/04)[HTML]

Dómur MDE Borisov o.fl. gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2008 (34091/03)[HTML]

Dómur MDE Klishina o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2008 (36074/04)[HTML]

Dómur MDE Galiatsou-Koutsikou o.fl. gegn Grikklandi dags. 24. apríl 2008 (38720/05)[HTML]

Dómur MDE Tverdokhleb gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2008 (38888/04)[HTML]

Dómur MDE Chervonets gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2008 (39405/03)[HTML]

Dómur MDE Milionis o.fl. gegn Grikklandi dags. 24. apríl 2008 (41898/04)[HTML]

Dómur MDE Todorova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 24. apríl 2008 (48380/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kahraman Yilmaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. apríl 2008 (51423/99)[HTML]

Dómur MDE Sulejmanov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 24. apríl 2008 (69875/01)[HTML]

Dómur MDE Juozaitienė og Bikulčius gegn Litháen dags. 24. apríl 2008 (70659/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rosengren gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2008 (70786/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Hutten-Czapska gegn Póllandi dags. 28. apríl 2008 (35014/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Walkuska gegn Póllandi dags. 29. apríl 2008 (6817/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Radev gegn Búlgaríu dags. 29. apríl 2008 (10909/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Aupek gegn Ungverjalandi dags. 29. apríl 2008 (15482/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kajolli gegn Ítalíu dags. 29. apríl 2008 (17494/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Mcdonald gegn Frakklandi dags. 29. apríl 2008 (18648/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya gegn Tyrklandi dags. 29. apríl 2008 (19858/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Clinique Sainte Marie gegn Frakklandi dags. 29. apríl 2008 (24562/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Fajnas gegn Póllandi dags. 29. apríl 2008 (31134/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Garagin gegn Ítalíu dags. 29. apríl 2008 (33290/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Kudis gegn Tyrklandi dags. 29. apríl 2008 (38056/03)[HTML]

Dómur MDE Petrea gegn Rúmeníu dags. 29. apríl 2008 (4792/03)[HTML]

Dómur MDE Kaplanova gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2008 (7653/02)[HTML]

Dómur MDE Rolgezer o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2008 (9941/03)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Burden gegn Bretlandi dags. 29. apríl 2008 (13378/05)[HTML]

Dómur MDE Şahi̇n Karakoç gegn Tyrklandi dags. 29. apríl 2008 (19462/04)[HTML]

Dómur MDE Koşal gegn Tyrklandi dags. 29. apríl 2008 (23453/04)[HTML]

Dómur MDE Barashkova gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2008 (26716/03)[HTML]

Dómur MDE Karanikas o.fl. gegn Grikklandi dags. 29. apríl 2008 (28141/06)[HTML]

Dómur MDE Dvoryakov gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2008 (28644/06)[HTML]

Dómur MDE Stancu gegn Rúmeníu dags. 29. apríl 2008 (30390/02)[HTML]

Dómur MDE Spinu gegn Rúmeníu dags. 29. apríl 2008 (32030/02)[HTML]

Dómur MDE Portnova gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2008 (34428/04)[HTML]

Dómur MDE Vasile gegn Rúmeníu dags. 29. apríl 2008 (40162/02)[HTML]

Dómur MDE Márta gegn Ungverjalandi dags. 29. apríl 2008 (42542/04)[HTML]

Dómur MDE Morea gegn Ítalíu dags. 29. apríl 2008 (69269/01)[HTML]

Dómur MDE Kutlular gegn Tyrklandi dags. 29. apríl 2008 (73715/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanova-Sokolova gegn Búlgaríu (II) dags. 29. apríl 2008 (26057/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Ozturk o.fl. gegn Tyrklandi dags. 29. apríl 2008 (13745/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Serwetnicky og Serwetnicka gegn Tékklandi dags. 6. maí 2008 (13157/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Zajc gegn Slóveníu dags. 6. maí 2008 (13992/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE National Notary Chamber gegn Albaníu dags. 6. maí 2008 (17029/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Roub gegn Tékklandi dags. 6. maí 2008 (22781/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Solomakhin gegn Úkraínu dags. 6. maí 2008 (24429/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Ladbrokes Worldwide Betting gegn Svíþjóð dags. 6. maí 2008 (27968/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Heidecker-Tiemann gegn Þýskalandi dags. 6. maí 2008 (31745/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Freifrau Von Rehlingen o.fl. gegn Þýskalandi dags. 6. maí 2008 (33572/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ghaderypoor gegn Tyrklandi dags. 6. maí 2008 (49662/07)[HTML]

Dómur MDE Nart gegn Tyrklandi dags. 6. maí 2008 (20817/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Mincheva gegn Búlgaríu dags. 6. maí 2008 (21558/03)[HTML]

Ákvörðun MDE İçen gegn Tyrklandi dags. 6. maí 2008 (10268/02)[HTML]

Ákvörðun MDE J.V. gegn Tékklandi dags. 6. maí 2008 (17613/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Andres og Pablo Linares Hervas S.L. gegn Spáni dags. 6. maí 2008 (19845/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz gegn Tyrklandi dags. 6. maí 2008 (28239/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Buryska gegn Tékklandi dags. 6. maí 2008 (33137/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Socarros gegn Frakklandi dags. 13. maí 2008 (5438/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Bella og Dragotta gegn Ítalíu dags. 13. maí 2008 (8019/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Boguslavschi gegn Moldóvu dags. 13. maí 2008 (13225/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Rommel gegn Þýskalandi dags. 13. maí 2008 (31450/03)[HTML]

Ákvörðun MDE F.H. gegn Svíþjóð dags. 13. maí 2008 (32621/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Genth gegn Þýskalandi dags. 13. maí 2008 (34909/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Couderc og Autre gegn Frakklandi dags. 13. maí 2008 (44452/04)[HTML]

Dómur MDE Lemmer og Neiertz gegn Lúxemborg dags. 13. maí 2008 (302/04)[HTML]

Dómur MDE Luca gegn Rúmeníu dags. 13. maí 2008 (1204/03)[HTML]

Dómur MDE Z. gegn Slóvakíu dags. 13. maí 2008 (5868/02)[HTML]

Dómur MDE Van Ingen gegn Belgíu dags. 13. maí 2008 (9987/03)[HTML]

Dómur MDE Wauters og Schollaert gegn Belgíu dags. 13. maí 2008 (13414/05)[HTML]

Dómur MDE Sc Editura Orizonturi Srl gegn Rúmeníu dags. 13. maí 2008 (15872/03)[HTML]

Dómur MDE Mccann gegn Bretlandi dags. 13. maí 2008 (19009/04)[HTML]

Dómur MDE Georgescu gegn Rúmeníu dags. 13. maí 2008 (25230/03)[HTML]

Dómur MDE Garsoux og Massenet gegn Belgíu dags. 13. maí 2008 (27072/05)[HTML]

Dómur MDE Moldovahidromaş gegn Moldóvu dags. 13. maí 2008 (30475/03)[HTML]

Dómur MDE Galich gegn Rússlandi dags. 13. maí 2008 (33307/02)[HTML]

Dómur MDE Beheyt gegn Belgíu dags. 13. maí 2008 (41881/02)[HTML]

Dómur MDE Juhnke gegn Tyrklandi dags. 13. maí 2008 (52515/99)[HTML]

Dómur MDE N.N. og T.A. gegn Belgíu dags. 13. maí 2008 (65097/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Todorovi gegn Búlgaríu dags. 13. maí 2008 (11571/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Couderc og Societe Hachette Filipacchi Associes gegn Frakklandi (II) dags. 13. maí 2008 (25574/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Feldhaus gegn Þýskalandi dags. 13. maí 2008 (10583/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya gegn Tyrklandi dags. 13. maí 2008 (20981/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Seweryn gegn Póllandi dags. 13. maí 2008 (38620/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Olcer gegn Tyrklandi dags. 13. maí 2008 (70015/01)[HTML]

Dómur MDE Omelchak gegn Úkraínu dags. 15. maí 2008 (5616/04)[HTML]

Dómur MDE Chechin gegn Úkraínu dags. 15. maí 2008 (6323/03)[HTML]

Dómur MDE Petrova og Chornobryvets gegn Úkraínu dags. 15. maí 2008 (6360/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dedovskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. maí 2008 (7178/03)[HTML]

Dómur MDE Nadtochiy gegn Úkraínu dags. 15. maí 2008 (7460/03)[HTML]

Dómur MDE Ponomarev gegn Rússlandi dags. 15. maí 2008 (7672/03)[HTML]

Dómur MDE Lukyanchenko gegn Úkraínu dags. 15. maí 2008 (17327/02)[HTML]

Dómur MDE Mikhaylenko gegn Úkraínu dags. 15. maí 2008 (18389/03)[HTML]

Dómur MDE Faltejsek gegn Tékklandi dags. 15. maí 2008 (24021/03)[HTML]

Dómur MDE Khokhlov gegn Úkraínu dags. 15. maí 2008 (26862/03)[HTML]

Dómur MDE Pshychenko gegn Úkraínu dags. 15. maí 2008 (29433/04)[HTML]

Dómur MDE Orr gegn Noregi dags. 15. maí 2008 (31283/04)[HTML]

Dómur MDE Popkov gegn Rússlandi dags. 15. maí 2008 (32327/06)[HTML]

Dómur MDE Kirichenko og Belinskiy gegn Úkraínu dags. 15. maí 2008 (36283/02)[HTML]

Dómur MDE Kislinskiy gegn Úkraínu dags. 15. maí 2008 (37039/03)[HTML]

Dómur MDE Belochenko gegn Úkraínu dags. 15. maí 2008 (41803/04)[HTML]

Dómur MDE Luck gegn Þýskalandi dags. 15. maí 2008 (58364/00)[HTML]

Dómur MDE Gusev gegn Rússlandi dags. 15. maí 2008 (67542/01)[HTML]

Dómur MDE Nataliya Shevchenko gegn Úkraínu dags. 15. maí 2008 (68762/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kwasnik gegn Póllandi dags. 20. maí 2008 (6480/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Stan gegn Rúmeníu dags. 20. maí 2008 (6936/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kordoghliazar gegn Rúmeníu dags. 20. maí 2008 (8776/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kyriacou Tsiakkourmas o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2008 (13320/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Aslanbakan (Ii) gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2008 (15979/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Khusein Aziev gegn Rússlandi dags. 20. maí 2008 (28861/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Treptow gegn Rúmeníu dags. 20. maí 2008 (30358/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kjeld Ohland Andersen Ab I Konkurs gegn Svíþjóð dags. 20. maí 2008 (42402/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Mikhaniv gegn Úkraínu dags. 20. maí 2008 (75522/01)[HTML]

Dómur MDE Edi̇p Uslu gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2008 (43/02)[HTML]

Dómur MDE Sak gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2008 (4644/03)[HTML]

Dómur MDE Müni̇re Demi̇rel gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2008 (5346/03)[HTML]

Dómur MDE Teki̇n o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2008 (8534/02)[HTML]

Dómur MDE Sakarya gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2008 (11912/04)[HTML]

Dómur MDE Gülmez gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2008 (16330/02)[HTML]

Dómur MDE Florek gegn Póllandi dags. 20. maí 2008 (20334/04)[HTML]

Dómur MDE Twizell gegn Bretlandi dags. 20. maí 2008 (25379/02)[HTML]

Dómur MDE Rapoš gegn Slóvakíu dags. 20. maí 2008 (25763/02)[HTML]

Dómur MDE Boyraz gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2008 (26891/02)[HTML]

Dómur MDE Andrysiak gegn Póllandi dags. 20. maí 2008 (31038/06)[HTML]

Dómur MDE Cigerhun Öner gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2008 (33612/03)[HTML]

Dómur MDE Volkan Şahi̇n gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2008 (34400/02)[HTML]

Dómur MDE Cengiz Sarikaya gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2008 (38870/02)[HTML]

Dómur MDE Santos Pinto gegn Portúgal dags. 20. maí 2008 (39005/04)[HTML]

Dómur MDE Korzeb gegn Póllandi dags. 20. maí 2008 (39586/03)[HTML]

Dómur MDE Öz gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2008 (43883/04)[HTML]

Dómur MDE Piotrowski gegn Póllandi dags. 20. maí 2008 (45217/06)[HTML]

Dómur MDE Kasa gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2008 (45902/99)[HTML]

Dómur MDE Tomecki gegn Póllandi dags. 20. maí 2008 (47944/06)[HTML]

Dómur MDE Ferla gegn Póllandi dags. 20. maí 2008 (55470/00)[HTML]

Dómur MDE Smith gegn Bretlandi dags. 20. maí 2008 (64729/01)[HTML]

Dómur MDE Hüseyi̇n Şi̇mşek gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2008 (68881/01)[HTML]

Dómur MDE Di̇lsi̇z o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2008 (71844/01)[HTML]

Dómur MDE Şenol Uluslararasi Nakli̇yat, İhracat Ve Ti̇caret Li̇mi̇ted Şi̇rketi̇ gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2008 (75834/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Müller gegn Þýskalandi dags. 20. maí 2008 (12986/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Kartal gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2008 (23574/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Arslan gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2008 (43453/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Kopalin gegn Rússlandi dags. 22. maí 2008 (34745/02)[HTML]

Dómur MDE Gacon gegn Frakklandi dags. 22. maí 2008 (1092/04)[HTML]

Dómur MDE Kirov gegn Búlgaríu dags. 22. maí 2008 (5182/02)[HTML]

Dómur MDE Givezov gegn Búlgaríu dags. 22. maí 2008 (15154/02)[HTML]

Dómur MDE Kirilov gegn Búlgaríu dags. 22. maí 2008 (15158/02)[HTML]

Dómur MDE Petrov gegn Búlgaríu dags. 22. maí 2008 (15197/02)[HTML]

Dómur MDE Sheremetov gegn Búlgaríu dags. 22. maí 2008 (16880/02)[HTML]

Dómur MDE Alithia Publishing Company Ltd & Constantinides gegn Kýpur dags. 22. maí 2008 (17550/03)[HTML]

Dómur MDE Lazarov gegn Búlgaríu dags. 22. maí 2008 (21352/02)[HTML]

Dómur MDE Beloff gegn Frakklandi dags. 22. maí 2008 (24252/04)[HTML]

Dómur MDE Todev gegn Búlgaríu dags. 22. maí 2008 (31036/02)[HTML]

Dómur MDE Meidanis gegn Grikklandi dags. 22. maí 2008 (33977/06)[HTML]

Dómur MDE Remy Garnier gegn Frakklandi dags. 22. maí 2008 (38984/04)[HTML]

Dómur MDE Emre gegn Sviss dags. 22. maí 2008 (42034/04)[HTML]

Dómur MDE Evgeni Ivanov gegn Búlgaríu dags. 22. maí 2008 (44009/02)[HTML]

Dómur MDE Tsilira gegn Grikklandi dags. 22. maí 2008 (44035/05)[HTML]

Dómur MDE Alexov gegn Búlgaríu dags. 22. maí 2008 (54578/00)[HTML]

Dómur MDE Iliya Stefanov gegn Búlgaríu dags. 22. maí 2008 (65755/01)[HTML]

Dómur MDE Merdzhanov gegn Búlgaríu dags. 22. maí 2008 (69316/01)[HTML]

Dómur MDE Sadaykov gegn Búlgaríu dags. 22. maí 2008 (75157/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Sigla gegn Frakklandi dags. 27. maí 2008 (2122/06)[HTML]

Ákvörðun MDE X gegn Frakklandi dags. 27. maí 2008 (18367/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Pelt gegn Frakklandi dags. 27. maí 2008 (18711/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Ramzy gegn Hollandi dags. 27. maí 2008 (25424/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Aras gegn Tyrklandi dags. 27. maí 2008 (29643/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Taskin gegn Tyrklandi dags. 27. maí 2008 (30206/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Marchiani gegn Frakklandi dags. 27. maí 2008 (30392/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Meltex Ltd gegn Armeníu dags. 27. maí 2008 (37780/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Martin gegn Frakklandi dags. 27. maí 2008 (40364/05)[HTML]

Dómur MDE Hasan Caliskan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. maí 2008 (13094/02)[HTML]

Dómur MDE Tekeli̇oğlu gegn Tyrklandi dags. 27. maí 2008 (16139/03)[HTML]

Dómur MDE Rodić og 3 Others gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 27. maí 2008 (22893/05)[HTML]

Dómur MDE Adam Sienkiewicz gegn Póllandi dags. 27. maí 2008 (25668/03)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE N. gegn Bretlandi dags. 27. maí 2008 (26565/05)[HTML]

Dómur MDE Hasan Rüzgar gegn Tyrklandi dags. 27. maí 2008 (28489/04)[HTML]

Dómur MDE Geršak gegn Slóveníu dags. 27. maí 2008 (35475/02)[HTML]

Dómur MDE Ünel gegn Tyrklandi dags. 27. maí 2008 (35686/02)[HTML]

Dómur MDE Sarukhanyan gegn Armeníu dags. 27. maí 2008 (38978/03)[HTML]

Dómur MDE Mikó gegn Ungverjalandi dags. 27. maí 2008 (40360/04)[HTML]

Dómur MDE Pisacane o.fl. gegn Ítalíu dags. 27. maí 2008 (70573/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Mikrotechna gegn Tékklandi dags. 27. maí 2008 (23177/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Zvezdev gegn Búlgaríu dags. 27. maí 2008 (47719/07)[HTML]

Dómur MDE Solomatina gegn Úkraínu dags. 29. maí 2008 (311/03)[HTML]

Dómur MDE Gekhayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. maí 2008 (1755/04)[HTML]

Dómur MDE Sangariyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. maí 2008 (1839/04)[HTML]

Dómur MDE Nikonenko gegn Úkraínu dags. 29. maí 2008 (14089/03)[HTML]

Dómur MDE Yakymenko gegn Úkraínu dags. 29. maí 2008 (19142/03)[HTML]

Dómur MDE Kislaya gegn Úkraínu dags. 29. maí 2008 (21050/02)[HTML]

Dómur MDE Bugayev gegn Úkraínu dags. 29. maí 2008 (26168/04)[HTML]

Dómur MDE Loukas gegn Grikklandi dags. 29. maí 2008 (26279/06)[HTML]

Dómur MDE Maruseva gegn Rússlandi dags. 29. maí 2008 (28602/02)[HTML]

Dómur MDE Utsayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. maí 2008 (29133/03)[HTML]

Dómur MDE Ibragimov o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. maí 2008 (34561/03)[HTML]

Dómur MDE Betayev og Betayeva gegn Rússlandi dags. 29. maí 2008 (37315/03)[HTML]

Dómur MDE Bergmann gegn Eistlandi dags. 29. maí 2008 (38241/04)[HTML]

Dómur MDE Terentyev gegn Úkraínu dags. 29. maí 2008 (39763/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Perevozchikova gegn Rússlandi dags. 3. júní 2008 (7105/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Steeg gegn Þýskalandi dags. 3. júní 2008 (9676/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Siveri og Chiellini gegn Ítalíu dags. 3. júní 2008 (13148/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Carevic gegn Slóveníu dags. 3. júní 2008 (17314/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Wnuk gegn Póllandi dags. 3. júní 2008 (20136/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Zagaria gegn Ítalíu dags. 3. júní 2008 (24408/03)[HTML]

Ákvörðun MDE De Stefano gegn Ítalíu dags. 3. júní 2008 (28443/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Petropavlovskis gegn Lettlandi dags. 3. júní 2008 (44230/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Andreou gegn Tyrklandi dags. 3. júní 2008 (45653/99)[HTML]

Ákvörðun MDE De Witt gegn Ítalíu dags. 3. júní 2008 (46956/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Manitaras o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. júní 2008 (54591/00)[HTML]

Dómur MDE Kutluk o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. júní 2008 (1318/04)[HTML]

Dómur MDE S.C. Pilot Service S.A. Constanta gegn Rúmeníu dags. 3. júní 2008 (1477/02)[HTML]

Dómur MDE Zięba gegn Póllandi dags. 3. júní 2008 (4959/04)[HTML]

Dómur MDE Marioara Anghelescu gegn Rúmeníu dags. 3. júní 2008 (5437/03)[HTML]

Dómur MDE Dimitrescu gegn Rúmeníu dags. 3. júní 2008 (5629/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Halmagiu og Bellu gegn Rúmeníu dags. 3. júní 2008 (10012/03)[HTML]

Dómur MDE Ki̇pri̇tci̇ gegn Tyrklandi dags. 3. júní 2008 (14294/04)[HTML]

Dómur MDE Stoicutia gegn Rúmeníu dags. 3. júní 2008 (20334/03)[HTML]

Dómur MDE Demi̇rci̇ gegn Tyrklandi dags. 3. júní 2008 (21843/02)[HTML]

Dómur MDE Petrescu Ioana o.fl. gegn Rúmeníu dags. 3. júní 2008 (23635/04)[HTML]

Dómur MDE Panusz gegn Póllandi dags. 3. júní 2008 (24322/02)[HTML]

Dómur MDE Szulc gegn Póllandi dags. 3. júní 2008 (28002/06)[HTML]

Dómur MDE Lapusan gegn Rúmeníu dags. 3. júní 2008 (29723/03)[HTML]

Dómur MDE Cieślak gegn Póllandi dags. 3. júní 2008 (32098/05)[HTML]

Dómur MDE Orhan Kur gegn Tyrklandi dags. 3. júní 2008 (32577/02)[HTML]

Dómur MDE Draica gegn Rúmeníu dags. 3. júní 2008 (35102/02)[HTML]

Dómur MDE Jarosław Jakubiak gegn Póllandi dags. 3. júní 2008 (39595/05)[HTML]

Dómur MDE Karaduman og Tandogan gegn Tyrklandi dags. 3. júní 2008 (41296/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Misiak gegn Póllandi dags. 3. júní 2008 (43837/06)[HTML]

Dómur MDE Kucharski gegn Póllandi dags. 3. júní 2008 (51521/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Hýbner gegn Tékklandi dags. 3. júní 2008 (28204/04)[HTML]

Dómur MDE Deak gegn Rúmeníu og Bretlandi dags. 3. júní 2008 (19055/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Bartonek og Bartonkova gegn Tékklandi dags. 3. júní 2008 (15574/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Moreno Carmona gegn Spáni dags. 3. júní 2008 (26178/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Jedličková gegn Tékklandi dags. 3. júní 2008 (32415/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE I Avgi Publishing og Press Agency S.A. og Karis gegn Grikklandi dags. 5. júní 2008 (15909/06)[HTML]

Dómur MDE Gürsoy gegn Austurríki dags. 5. júní 2008 (20597/04)[HTML]

Dómur MDE Zourdos o.fl. gegn Grikklandi dags. 5. júní 2008 (24898/06)[HTML]

Dómur MDE Sampanis o.fl. gegn Grikklandi dags. 5. júní 2008 (32526/05)[HTML]

Dómur MDE Lambadaridou gegn Grikklandi dags. 5. júní 2008 (42150/06)[HTML]

Dómur MDE Mehmedali gegn Búlgaríu dags. 5. júní 2008 (69248/01)[HTML]

Dómur MDE Rashid gegn Búlgaríu dags. 5. júní 2008 (74792/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Atsiz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. júní 2008 (7987/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Bruno gegn Ítalíu dags. 10. júní 2008 (12079/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuzmickaja gegn Litháen dags. 10. júní 2008 (27968/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Jaranowski gegn Póllandi dags. 10. júní 2008 (29284/06)[HTML]

Dómur MDE Çengelli̇ og Eryilmaz gegn Tyrklandi dags. 10. júní 2008 (287/03)[HTML]

Dómur MDE Duca gegn Moldóvu dags. 10. júní 2008 (1579/02)[HTML]

Dómur MDE Depauw gegn Belgíu dags. 10. júní 2008 (2115/04)[HTML]

Dómur MDE Koronczai gegn Ungverjalandi dags. 10. júní 2008 (7680/05)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Selçuk gegn Tyrklandi dags. 10. júní 2008 (13090/04)[HTML]

Dómur MDE Cvetković gegn Serbíu dags. 10. júní 2008 (17271/04)[HTML]

Dómur MDE Yalvaç gegn Tyrklandi dags. 10. júní 2008 (21502/04)[HTML]

Dómur MDE Kama gegn Tyrklandi dags. 10. júní 2008 (24917/04)[HTML]

Dómur MDE Istrate gegn Moldóvu (nr. 2) dags. 10. júní 2008 (28790/03)[HTML]

Dómur MDE Feti Ates gegn Tyrklandi dags. 10. júní 2008 (28827/04)[HTML]

Dómur MDE Tase gegn Rúmeníu dags. 10. júní 2008 (29761/02)[HTML]

Dómur MDE Martins Castro og Alves Correia De Castro gegn Portúgal dags. 10. júní 2008 (33729/06)[HTML]

Dómur MDE Temeşan gegn Rúmeníu dags. 10. júní 2008 (36293/02)[HTML]

Dómur MDE Ömer Köseoğlu gegn Tyrklandi dags. 10. júní 2008 (36594/04)[HTML]

Dómur MDE Boicenco gegn Moldóvu dags. 10. júní 2008 (41088/05)[HTML]

Dómur MDE Ercüment Yildiz gegn Tyrklandi dags. 10. júní 2008 (46048/06)[HTML]

Dómur MDE Scoppola gegn Ítalíu dags. 10. júní 2008 (50550/06)[HTML]

Dómur MDE Galliani gegn Rúmeníu dags. 10. júní 2008 (69273/01)[HTML]

Dómur MDE Bulgakova gegn Rússlandi dags. 10. júní 2008 (69524/01)[HTML]

Dómur MDE Bortesi o.fl. gegn Ítalíu dags. 10. júní 2008 (71399/01)[HTML]

Ákvörðun MDE I.L. gegn c. Rúmeníu dags. 10. júní 2008 (4901/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Sakowscy gegn Póllandi dags. 10. júní 2008 (5201/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Smrzova gegn Tékklandi dags. 10. júní 2008 (7597/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Wolska gegn Póllandi dags. 10. júní 2008 (9622/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Pena Alvarez gegn Spáni dags. 10. júní 2008 (39279/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Menelaou gegn Kýpur dags. 12. júní 2008 (32071/04)[HTML]

Dómur MDE Subbotkin gegn Rússlandi dags. 12. júní 2008 (837/03)[HTML]

Dómur MDE Artsybashev gegn Úkraínu dags. 12. júní 2008 (1282/03)[HTML]

Dómur MDE Elmurzayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. júní 2008 (3019/04)[HTML]

Dómur MDE Aleksey Makarov gegn Rússlandi dags. 12. júní 2008 (3223/07)[HTML]

Dómur MDE Shchebet gegn Rússlandi dags. 12. júní 2008 (16074/07)[HTML]

Dómur MDE Fedko gegn Úkraínu dags. 12. júní 2008 (17277/03)[HTML]

Dómur MDE Sitnitskiye gegn Rússlandi dags. 12. júní 2008 (17701/03)[HTML]

Dómur MDE Petrenko gegn Úkraínu dags. 12. júní 2008 (20330/03)[HTML]

Dómur MDE Tzvyatkov gegn Búlgaríu dags. 12. júní 2008 (20594/02)[HTML]

Dómur MDE Moroko gegn Rússlandi dags. 12. júní 2008 (20937/07)[HTML]

Dómur MDE Kharchuk gegn Úkraínu dags. 12. júní 2008 (24739/05)[HTML]

Dómur MDE Lugovoy gegn Úkraínu dags. 12. júní 2008 (25821/02)[HTML]

Dómur MDE Atabayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. júní 2008 (26064/02)[HTML]

Dómur MDE Elezi gegn Þýskalandi dags. 12. júní 2008 (26771/03)[HTML]

Dómur MDE Akashev gegn Rússlandi dags. 12. júní 2008 (30616/05)[HTML]

Dómur MDE Saksontseva gegn Úkraínu dags. 12. júní 2008 (31449/04)[HTML]

Dómur MDE Yaremenko gegn Úkraínu dags. 12. júní 2008 (32092/02)[HTML]

Dómur MDE Pashuk gegn Úkraínu dags. 12. júní 2008 (34103/05)[HTML]

Dómur MDE Solaz gegn Úkraínu dags. 12. júní 2008 (35184/02)[HTML]

Dómur MDE Ryshkevich gegn Úkraínu dags. 12. júní 2008 (35312/02)[HTML]

Dómur MDE Kurinnyy gegn Rússlandi dags. 12. júní 2008 (36495/02)[HTML]

Dómur MDE Podyapolskiy gegn Rússlandi dags. 12. júní 2008 (36939/02)[HTML]

Dómur MDE Sharov gegn Rússlandi dags. 12. júní 2008 (38918/02)[HTML]

Dómur MDE Matviyets gegn Rússlandi dags. 12. júní 2008 (38999/05)[HTML]

Dómur MDE Kotsaftis gegn Grikklandi dags. 12. júní 2008 (39780/06)[HTML]

Dómur MDE Nadezhkin gegn Rússlandi dags. 12. júní 2008 (42940/02)[HTML]

Dómur MDE Bevacqua og S. gegn Búlgaríu dags. 12. júní 2008 (71127/01)[HTML]

Dómur MDE Vlasov gegn Rússlandi dags. 12. júní 2008 (78146/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kumar gegn Frakklandi dags. 17. júní 2008 (1892/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Association Les Témoins De Jéhovah gegn Frakklandi dags. 17. júní 2008 (8916/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Berezin gegn Moldóvu dags. 17. júní 2008 (24159/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Rozehnal gegn Tékklandi dags. 17. júní 2008 (36488/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Vovk gegn Úkraínu dags. 17. júní 2008 (39084/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Vally og Autre gegn Frakklandi dags. 17. júní 2008 (39141/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Guney gegn Svíþjóð dags. 17. júní 2008 (40768/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Synnelius og Edsbergs Taxi Ab gegn Svíþjóð dags. 17. júní 2008 (44298/02)[HTML]

Dómur MDE Uğurlu gegn Tyrklandi dags. 17. júní 2008 (45/04)[HTML]

Dómur MDE Victor Savitchi gegn Moldóvu dags. 17. júní 2008 (81/04)[HTML]

Dómur MDE Buran gegn Tyrklandi dags. 17. júní 2008 (984/02)[HTML]

Dómur MDE Kehoe gegn Bretlandi dags. 17. júní 2008 (2010/06)[HTML]

Dómur MDE Albu gegn Rúmeníu dags. 17. júní 2008 (8508/03)[HTML]

Dómur MDE Karaduman o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. júní 2008 (8810/03)[HTML]

Dómur MDE Tüm gegn Tyrklandi dags. 17. júní 2008 (11855/04)[HTML]

Dómur MDE Irimia gegn Rúmeníu dags. 17. júní 2008 (12334/03)[HTML]

Dómur MDE Nistorescu gegn Rúmeníu dags. 17. júní 2008 (15517/03)[HTML]

Dómur MDE Şahi̇n Karataş gegn Tyrklandi dags. 17. júní 2008 (16110/03)[HTML]

Dómur MDE Abdullah Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 17. júní 2008 (21899/02)[HTML]

Dómur MDE Cesi̇m Yildirim o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. júní 2008 (29109/03)[HTML]

Dómur MDE Karatepe og Ulaş gegn Tyrklandi dags. 17. júní 2008 (29766/03)[HTML]

Dómur MDE Meltex Ltd og Mesrop Movsesyan gegn Armeníu dags. 17. júní 2008 (32283/04)[HTML]

Dómur MDE Matache o.fl. gegn Rúmeníu dags. 17. júní 2008 (38113/02)[HTML]

Dómur MDE Bobrowski gegn Póllandi dags. 17. júní 2008 (64916/01)[HTML]

Dómur MDE Komanický gegn Slóvakíu (nr. 3) dags. 17. júní 2008 (72092/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Pashkovskiy gegn Úkraínu og Póllandi dags. 17. júní 2008 (4582/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Gezer gegn Tyrklandi dags. 17. júní 2008 (22470/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vlachou gegn Grikklandi dags. 19. júní 2008 (2655/06)[HTML]

Dómur MDE Gauchin gegn Frakklandi dags. 19. júní 2008 (7801/03)[HTML]

Dómur MDE Ryabikin gegn Rússlandi dags. 19. júní 2008 (8320/04)[HTML]

Dómur MDE Lesina gegn Úkraínu dags. 19. júní 2008 (9510/03)[HTML]

Dómur MDE Fetaovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 19. júní 2008 (10649/03)[HTML]

Dómur MDE Lukyanov gegn Úkraínu dags. 19. júní 2008 (11921/04)[HTML]

Dómur MDE Ichtigiaroglou gegn Grikklandi dags. 19. júní 2008 (12045/06)[HTML]

Dómur MDE Gjozev gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 19. júní 2008 (14260/03)[HTML]

Dómur MDE Isakov gegn Rússlandi dags. 19. júní 2008 (20745/04)[HTML]

Dómur MDE Manevski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 19. júní 2008 (22742/02)[HTML]

Dómur MDE Philippos Ioannidis gegn Grikklandi dags. 19. júní 2008 (22957/06)[HTML]

Dómur MDE Guliyev gegn Rússlandi dags. 19. júní 2008 (24650/02)[HTML]

Dómur MDE Ismeta Bačić gegn Króatíu dags. 19. júní 2008 (43595/06)[HTML]

Dómur MDE Maltseva gegn Rússlandi dags. 19. júní 2008 (76676/01)[HTML]

Dómur MDE Yerogova gegn Rússlandi dags. 19. júní 2008 (77478/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Maslov gegn Austurríki dags. 23. júní 2008 (1638/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Borenstein o.fl. gegn Póllandi dags. 24. júní 2008 (6303/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Eberhard og M. gegn Slóveníu dags. 24. júní 2008 (8673/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kapitonovs gegn Lettlandi dags. 24. júní 2008 (16999/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Gaborova gegn Tékklandi dags. 24. júní 2008 (17467/04)[HTML]

Ákvörðun MDE M. gegn Bretlandi dags. 24. júní 2008 (25087/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Tarasyuk gegn Úkraínu dags. 24. júní 2008 (39453/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Bata gegn Tékklandi dags. 24. júní 2008 (43775/05)[HTML]

Dómur MDE Ādamsons gegn Lettlandi dags. 24. júní 2008 (3669/03)[HTML]

Dómur MDE Balaban gegn Tyrklandi dags. 24. júní 2008 (4236/03)[HTML]

Dómur MDE Özkartal gegn Tyrklandi dags. 24. júní 2008 (4287/04)[HTML]

Dómur MDE Atmaca gegn Tyrklandi dags. 24. júní 2008 (28299/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Foka gegn Tyrklandi dags. 24. júní 2008 (28940/95)[HTML]

Dómur MDE Cone gegn Rúmeníu dags. 24. júní 2008 (35935/02)[HTML]

Dómur MDE Solomou o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. júní 2008 (36832/97)[HTML]

Dómur MDE Isaak gegn Tyrklandi dags. 24. júní 2008 (44587/98)[HTML]

Dómur MDE Apostoli̇di̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. júní 2008 (45628/99)[HTML]

Dómur MDE Baş gegn Tyrklandi dags. 24. júní 2008 (49548/99)[HTML]

Dómur MDE Iambor gegn Rúmeníu (nr. 1) dags. 24. júní 2008 (64536/01)[HTML]

Dómur MDE Milinienė gegn Litháen dags. 24. júní 2008 (74355/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Aktaş og Aygül gegn Tyrklandi dags. 24. júní 2008 (21883/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ucar gegn Tyrklandi dags. 24. júní 2008 (31333/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Imrek gegn Tyrklandi dags. 24. júní 2008 (38276/02)[HTML]

Dómur MDE Krasev gegn Rússlandi dags. 26. júní 2008 (731/04)[HTML]

Dómur MDE Dorozhko gegn Rússlandi dags. 26. júní 2008 (5761/03)[HTML]

Dómur MDE Isigova o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. júní 2008 (6844/02)[HTML]

Dómur MDE Shulepov gegn Rússlandi dags. 26. júní 2008 (15435/03)[HTML]

Dómur MDE Seleznev gegn Rússlandi dags. 26. júní 2008 (15591/03)[HTML]

Dómur MDE Vashchenko gegn Úkraínu dags. 26. júní 2008 (26864/03)[HTML]

Dómur MDE Rechtová gegn Tékklandi dags. 26. júní 2008 (27088/05)[HTML]

Dómur MDE Tolstov gegn Rússlandi dags. 26. júní 2008 (40078/03)[HTML]

Dómur MDE Petukhov gegn Rússlandi dags. 26. júní 2008 (40322/02)[HTML]

Dómur MDE Martynova gegn Rússlandi dags. 26. júní 2008 (57807/00)[HTML]

Dómur MDE Serov gegn Rússlandi dags. 26. júní 2008 (75894/01)[HTML]

Dómur MDE Gäfgen gegn Þýskalandi dags. 30. júní 2008 (22978/05)[HTML]
Maður játaði brot eftir pyntingar en MDE leit svo á að játningin væri samt sem áður nothæf þar sem sakborningurinn játaði eftir að hafa ráðfært sig við verjanda sinn.
Ákvörðun MDE Lewandowski gegn Póllandi dags. 1. júlí 2008 (12526/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Lahr gegn Þýskalandi dags. 1. júlí 2008 (16912/05)[HTML]

Ákvörðun MDE M. gegn Þýskalandi dags. 1. júlí 2008 (19359/04)[HTML]

Dómur MDE Samsa gegn Tyrklandi dags. 1. júlí 2008 (3372/05)[HTML]

Dómur MDE Conceria Madera S.R.L. gegn Ítalíu dags. 1. júlí 2008 (4012/03)[HTML]

Dómur MDE Taschina gegn Rúmeníu dags. 1. júlí 2008 (9415/02)[HTML]

Dómur MDE Čeh gegn Serbíu dags. 1. júlí 2008 (9906/04)[HTML]

Dómur MDE Malininas gegn Litháen dags. 1. júlí 2008 (10071/04)[HTML]

Dómur MDE Beyaz gegn Tyrklandi dags. 1. júlí 2008 (16254/02)[HTML]

Dómur MDE Flux gegn Moldóvu (nr. 5) dags. 1. júlí 2008 (17343/04)[HTML]

Dómur MDE Peák gegn Ungverjalandi dags. 1. júlí 2008 (20280/04)[HTML]

Dómur MDE Berent-Derda gegn Póllandi dags. 1. júlí 2008 (23484/02)[HTML]

Dómur MDE Elena Negulescu gegn Rúmeníu dags. 1. júlí 2008 (25111/02)[HTML]

Dómur MDE Ioan gegn Rúmeníu dags. 1. júlí 2008 (31005/03)[HTML]

Dómur MDE Sadura gegn Póllandi dags. 1. júlí 2008 (35382/06)[HTML]

Dómur MDE Piaskowski o.fl. gegn Póllandi dags. 1. júlí 2008 (35431/05)[HTML]

Dómur MDE Calmanovici gegn Rúmeníu dags. 1. júlí 2008 (42250/02)[HTML]

Dómur MDE Kowalczyk gegn Póllandi dags. 1. júlí 2008 (44131/05)[HTML]

Dómur MDE Daróczy gegn Ungverjalandi dags. 1. júlí 2008 (44378/05)[HTML]

Dómur MDE Liberty o.fl. gegn Bretlandi dags. 1. júlí 2008 (58243/00)[HTML]

Dómur MDE Borysiewicz gegn Póllandi dags. 1. júlí 2008 (71146/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Mehmet Bahri̇ Kurt gegn Tyrklandi dags. 1. júlí 2008 (45630/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Pokutnaya gegn Rússlandi dags. 3. júlí 2008 (26856/04)[HTML]

Dómur MDE Jankulovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 3. júlí 2008 (6906/03)[HTML]

Dómur MDE Chember gegn Rússlandi dags. 3. júlí 2008 (7188/03)[HTML]

Dómur MDE Lyudmila Smirnova gegn Rússlandi dags. 3. júlí 2008 (8910/04)[HTML]

Dómur MDE Kuncheva gegn Búlgaríu dags. 3. júlí 2008 (9161/02)[HTML]

Dómur MDE Musayeva gegn Rússlandi dags. 3. júlí 2008 (12703/02)[HTML]

Dómur MDE Ruslan Umarov gegn Rússlandi dags. 3. júlí 2008 (12712/02)[HTML]

Dómur MDE Georgieva gegn Búlgaríu dags. 3. júlí 2008 (16085/02)[HTML]

Dómur MDE Belov gegn Rússlandi dags. 3. júlí 2008 (22053/02)[HTML]

Dómur MDE Matveyev gegn Rússlandi dags. 3. júlí 2008 (26601/02)[HTML]

Dómur MDE Akhiyadova gegn Rússlandi dags. 3. júlí 2008 (32059/02)[HTML]

Dómur MDE Belotserkovets gegn Rússlandi dags. 3. júlí 2008 (34679/03)[HTML]

Dómur MDE Pavlovska gegn Úkraínu dags. 3. júlí 2008 (36949/02)[HTML]

Dómur MDE Vidas gegn Króatíu dags. 3. júlí 2008 (40383/04)[HTML]

Dómur MDE Regálová gegn Tékklandi dags. 3. júlí 2008 (40593/05)[HTML]

Dómur MDE Kolayev gegn Rússlandi dags. 3. júlí 2008 (43284/02)[HTML]

Dómur MDE Kushoglu gegn Búlgaríu dags. 3. júlí 2008 (48191/99)[HTML]

Dómur MDE Krushev gegn Búlgaríu dags. 3. júlí 2008 (66535/01)[HTML]

Dómur MDE Balabanov gegn Búlgaríu dags. 3. júlí 2008 (70843/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayav gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 2008 (7263/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Vaari gegn Eistlandi dags. 8. júlí 2008 (8702/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Figiel gegn Póllandi dags. 8. júlí 2008 (10281/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Lesní Společnost Přimda, A.S. gegn Tékklandi dags. 8. júlí 2008 (11997/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Sierzputowska gegn Póllandi dags. 8. júlí 2008 (18053/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Maskhadova o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. júlí 2008 (18071/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Savchur gegn Úkraínu dags. 8. júlí 2008 (20338/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Sutyagin gegn Rússlandi dags. 8. júlí 2008 (30024/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Association Of Citizens Radko og Paunkovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 8. júlí 2008 (74651/01)[HTML]

Dómur MDE Turgut o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 2008 (1411/03)[HTML]

Dómur MDE Perre o.fl. gegn Ítalíu dags. 8. júlí 2008 (1905/05)[HTML]

Dómur MDE Kart gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 2008 (8917/05)[HTML]

Dómur MDE Paşaoğlu gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 2008 (8932/03)[HTML]

Dómur MDE The Georgian Labour Party gegn Georgíu dags. 8. júlí 2008 (9103/04)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Yumak og Sadak gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 2008 (10226/03)[HTML]

Dómur MDE Marchowski gegn Póllandi dags. 8. júlí 2008 (10273/02)[HTML]

Dómur MDE Tokić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 8. júlí 2008 (12455/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fener Rum Patri̇kli̇ği̇ (Ecumenical Patriarchy) gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 2008 (14340/05)[HTML]

Dómur MDE Gigolashvili gegn Georgíu dags. 8. júlí 2008 (18145/05)[HTML]

Dómur MDE Backes gegn Lúxemborg dags. 8. júlí 2008 (24261/05)[HTML]

Dómur MDE Tara Lunga gegn Rúmeníu dags. 8. júlí 2008 (26831/03)[HTML]

Dómur MDE Kuş gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 2008 (27817/04)[HTML]

Dómur MDE Konrad gegn Póllandi dags. 8. júlí 2008 (33374/05)[HTML]

Dómur MDE Vajnai gegn Ungverjalandi dags. 8. júlí 2008 (33629/06)[HTML]

Dómur MDE Mirosław Jabłoński gegn Póllandi dags. 8. júlí 2008 (33985/05)[HTML]

Dómur MDE Cretu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 8. júlí 2008 (34877/02)[HTML]

Dómur MDE Kita gegn Póllandi dags. 8. júlí 2008 (57659/00)[HTML]

Dómur MDE Wakeling gegn Bretlandi dags. 8. júlí 2008 (61395/00)[HTML]

Dómur MDE Bonasia og Pozzi gegn Ítalíu dags. 8. júlí 2008 (62156/00)[HTML]

Dómur MDE Silvio Maugeri gegn Ítalíu dags. 8. júlí 2008 (62250/00)[HTML]

Dómur MDE Bieffe Rifugi Antiatomici S.R.L. gegn Ítalíu dags. 8. júlí 2008 (62354/00)[HTML]

Dómur MDE Luciana Forgione gegn Ítalíu dags. 8. júlí 2008 (62471/00)[HTML]

Dómur MDE Wells gegn Bretlandi dags. 8. júlí 2008 (63477/00)[HTML]

Dómur MDE Hubley gegn Bretlandi dags. 8. júlí 2008 (63480/00)[HTML]

Dómur MDE Fuggi gegn Ítalíu dags. 8. júlí 2008 (64894/01)[HTML]

Dómur MDE Caglioni gegn Ítalíu dags. 8. júlí 2008 (65082/01)[HTML]

Dómur MDE Doğan gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 2008 (72194/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Harvilik gegn Tékklandi dags. 8. júlí 2008 (5131/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Hejkrlíková gegn Tékklandi dags. 8. júlí 2008 (33129/04)[HTML]

Dómur MDE Sudarkov gegn Rússlandi dags. 10. júlí 2008 (3130/03)[HTML]

Dómur MDE Medvedyev o.fl. gegn Frakklandi dags. 10. júlí 2008 (3394/03)[HTML]

Dómur MDE Blandeau gegn Frakklandi dags. 10. júlí 2008 (9090/06)[HTML]

Dómur MDE Skrypnyak o.fl. gegn Úkraínu dags. 10. júlí 2008 (9177/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Soulas o.fl. gegn Frakklandi dags. 10. júlí 2008 (15948/03)[HTML]

Dómur MDE Hajibeyli gegn Aserbaísjan dags. 10. júlí 2008 (16528/05)[HTML]

Dómur MDE Nikolac gegn Króatíu dags. 10. júlí 2008 (17117/06)[HTML]

Dómur MDE Garriguenc gegn Frakklandi dags. 10. júlí 2008 (21148/02)[HTML]

Dómur MDE Pleteš gegn Króatíu dags. 10. júlí 2008 (21591/06)[HTML]

Dómur MDE Rahmanova gegn Aserbaísjan dags. 10. júlí 2008 (34640/02)[HTML]

Dómur MDE Abramov gegn Úkraínu dags. 10. júlí 2008 (39491/03)[HTML]

Dómur MDE Schmidt gegn Austurríki dags. 17. júlí 2008 (513/05)[HTML]

Dómur MDE Burlacu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 17. júlí 2008 (3041/04)[HTML]

Dómur MDE Stan og Rosemberger gegn Rúmeníu dags. 17. júlí 2008 (3113/02)[HTML]

Dómur MDE Lajos Kovács gegn Ungverjalandi dags. 17. júlí 2008 (8174/05)[HTML]

Dómur MDE Sándor gegn Ungverjalandi dags. 17. júlí 2008 (9077/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Erten gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2008 (10477/02)[HTML]

Dómur MDE Harrison gegn Bretlandi dags. 17. júlí 2008 (10721/02)[HTML]

Dómur MDE X gegn Króatíu dags. 17. júlí 2008 (11223/04)[HTML]

Dómur MDE Kabkov gegn Rússlandi dags. 17. júlí 2008 (12377/03)[HTML]

Dómur MDE Bieńkowska gegn Póllandi dags. 17. júlí 2008 (13282/04)[HTML]

Dómur MDE Oršuš o.fl. gegn Króatíu dags. 17. júlí 2008 (15766/03)[HTML]

Dómur MDE Edwards gegn Möltu dags. 17. júlí 2008 (17647/04)[HTML]

Dómur MDE Akgül gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2008 (19728/02)[HTML]

Dómur MDE I gegn Finnlandi dags. 17. júlí 2008 (20511/03)[HTML]

Dómur MDE Szklarska gegn Póllandi dags. 17. júlí 2008 (21105/06)[HTML]

Dómur MDE Borowski gegn Póllandi dags. 17. júlí 2008 (21340/04)[HTML]

Dómur MDE Douglas gegn Kýpur dags. 17. júlí 2008 (21929/04)[HTML]

Dómur MDE Kaić o.fl. gegn Króatíu dags. 17. júlí 2008 (22014/04)[HTML]

Dómur MDE De Pace gegn Ítalíu dags. 17. júlí 2008 (22728/03)[HTML]

Dómur MDE Urcan gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2008 (23018/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Na. gegn Bretlandi dags. 17. júlí 2008 (25904/07)[HTML]

Dómur MDE Çamdereli̇ gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2008 (28433/02)[HTML]

Dómur MDE Kizil gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2008 (29098/03)[HTML]

Dómur MDE Adamczuk gegn Póllandi dags. 17. júlí 2008 (30523/07)[HTML]

Dómur MDE Ghigo gegn Möltu dags. 17. júlí 2008 (31122/05)[HTML]

Dómur MDE Muity gegn Ungverjalandi dags. 17. júlí 2008 (31802/04)[HTML]

Dómur MDE Ashughyan gegn Armeníu dags. 17. júlí 2008 (33268/03)[HTML]

Dómur MDE Fleri Soler og Camilleri gegn Möltu dags. 17. júlí 2008 (35349/05)[HTML]

Dómur MDE Roman Wilczynski gegn Póllandi dags. 17. júlí 2008 (35840/05)[HTML]

Dómur MDE Sarnelli gegn Ítalíu dags. 17. júlí 2008 (37637/05)[HTML]

Dómur MDE Figiel gegn Póllandi (nr. 1) dags. 17. júlí 2008 (38190/05)[HTML]

Dómur MDE Galuashvili gegn Georgíu dags. 17. júlí 2008 (40008/04)[HTML]

Dómur MDE Ütebay gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2008 (40555/04)[HTML]

Dómur MDE Riolo gegn Ítalíu dags. 17. júlí 2008 (42211/07)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Ümi̇t Erdem gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2008 (42234/02)[HTML]

Dómur MDE Yürekli̇ gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2008 (48913/99)[HTML]

Dómur MDE Leschiutta og Fraccaro gegn Belgíu dags. 17. júlí 2008 (58081/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE O’Brien gegn Bretlandi dags. 17. júlí 2008 (61391/00)[HTML]

Dómur MDE Jackson gegn Bretlandi dags. 17. júlí 2008 (63647/00)[HTML]

Dómur MDE Thomas gegn Bretlandi dags. 17. júlí 2008 (63701/00)[HTML]

Dómur MDE Ginnifer gegn Bretlandi dags. 17. júlí 2008 (65507/01)[HTML]

Dómur MDE Matteoni gegn Ítalíu dags. 17. júlí 2008 (65687/01)[HTML]

Dómur MDE Yilmaz og Kiliç gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2008 (68514/01)[HTML]

Dómur MDE Serrilli gegn Ítalíu dags. 17. júlí 2008 (77822/01)[HTML]

Dómur MDE Kuczkowska gegn Póllandi dags. 22. júlí 2008 (2311/04)[HTML]

Dómur MDE Leontyuk gegn Úkraínu dags. 22. júlí 2008 (3687/05)[HTML]

Dómur MDE Sanzari og Salvatore gegn Ítalíu dags. 22. júlí 2008 (4279/03)[HTML]

Dómur MDE Avecone gegn Ítalíu dags. 22. júlí 2008 (4280/03)[HTML]

Dómur MDE Giovanni Avecone gegn Ítalíu dags. 22. júlí 2008 (4281/03)[HTML]

Dómur MDE Rosa Izzo gegn Ítalíu dags. 22. júlí 2008 (4282/03)[HTML]

Dómur MDE Iacopino gegn Ítalíu dags. 22. júlí 2008 (4283/03)[HTML]

Dómur MDE Cataudo gegn Ítalíu dags. 22. júlí 2008 (4285/03)[HTML]

Dómur MDE Reale gegn Ítalíu dags. 22. júlí 2008 (4286/03)[HTML]

Dómur MDE De Maria gegn Ítalíu dags. 22. júlí 2008 (4287/03)[HTML]

Dómur MDE Barbato gegn Ítalíu dags. 22. júlí 2008 (4288/03)[HTML]

Dómur MDE Pannella gegn Ítalíu dags. 22. júlí 2008 (5485/03)[HTML]

Dómur MDE Raffaele og Mario Miele gegn Ítalíu dags. 22. júlí 2008 (5487/03)[HTML]

Dómur MDE Villanacci gegn Ítalíu dags. 22. júlí 2008 (5488/03)[HTML]

Dómur MDE De Guglielmo gegn Ítalíu dags. 22. júlí 2008 (5489/03)[HTML]

Dómur MDE Parente gegn Ítalíu dags. 22. júlí 2008 (5496/03)[HTML]

Dómur MDE Sterbek gegn Ungverjalandi dags. 22. júlí 2008 (9286/04)[HTML]

Dómur MDE Geti̇ren gegn Tyrklandi dags. 22. júlí 2008 (10301/03)[HTML]

Dómur MDE Panasenko gegn Portúgal dags. 22. júlí 2008 (10418/03)[HTML]

Dómur MDE A. Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 22. júlí 2008 (10512/02)[HTML]

Dómur MDE Tonka o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. júlí 2008 (11381/02)[HTML]

Dómur MDE Sztergár gegn Ungverjalandi dags. 22. júlí 2008 (16407/05)[HTML]

Dómur MDE Başaran gegn Tyrklandi dags. 22. júlí 2008 (19878/03)[HTML]

Dómur MDE Gomez De Liano Y Botella gegn Spáni dags. 22. júlí 2008 (21369/04)[HTML]

Dómur MDE Przepałkowski gegn Póllandi dags. 22. júlí 2008 (23759/02)[HTML]

Dómur MDE Fyodorov gegn Úkraínu dags. 22. júlí 2008 (23906/05)[HTML]

Dómur MDE Menyhárt gegn Ungverjalandi dags. 22. júlí 2008 (25648/06)[HTML]

Dómur MDE Ćwiertniak gegn Póllandi dags. 22. júlí 2008 (26846/05)[HTML]

Dómur MDE Lidia Kita gegn Póllandi dags. 22. júlí 2008 (27710/05)[HTML]

Dómur MDE Osman Karademi̇r gegn Tyrklandi dags. 22. júlí 2008 (30009/03)[HTML]

Dómur MDE Hannu Lehtinen gegn Finnlandi dags. 22. júlí 2008 (32993/02)[HTML]

Dómur MDE Çirak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. júlí 2008 (33433/02)[HTML]

Dómur MDE Mátyus gegn Ungverjalandi dags. 22. júlí 2008 (33654/06)[HTML]

Dómur MDE Miscarea Producatorilor Agricoli Pentru Drepturile Omului gegn Rúmeníu dags. 22. júlí 2008 (34461/02)[HTML]

Dómur MDE Barrenechea Atucha gegn Spáni dags. 22. júlí 2008 (34506/02)[HTML]

Dómur MDE Drozdovs gegn Póllandi dags. 22. júlí 2008 (35367/05)[HTML]

Dómur MDE Koktepe gegn Tyrklandi dags. 22. júlí 2008 (35785/03)[HTML]

Dómur MDE Limasovy gegn Rússlandi dags. 22. júlí 2008 (37354/03)[HTML]

Dómur MDE Kaçar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. júlí 2008 (38323/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Flaviano Parrella gegn Ítalíu dags. 22. júlí 2008 (39814/02)[HTML]

Dómur MDE Kemal Kahraman gegn Tyrklandi dags. 22. júlí 2008 (39857/03)[HTML]

Dómur MDE Kallio gegn Finnlandi dags. 22. júlí 2008 (40199/02)[HTML]

Dómur MDE Makowski gegn Póllandi dags. 22. júlí 2008 (41012/05)[HTML]

Dómur MDE Capone N°2 gegn Ítalíu dags. 22. júlí 2008 (62592/00)[HTML]

Dómur MDE Boyko Ivanov gegn Búlgaríu dags. 22. júlí 2008 (69138/01)[HTML]

Dómur MDE Komanický gegn Slóvakíu (nr. 4) dags. 22. júlí 2008 (70494/01)[HTML]

Dómur MDE Gayevskaya gegn Úkraínu dags. 24. júlí 2008 (9165/05)[HTML]

Dómur MDE Kukalo gegn Rússlandi (nr. 2) dags. 24. júlí 2008 (11319/04)[HTML]

Dómur MDE Viktor Petrov gegn Rússlandi dags. 24. júlí 2008 (15890/04)[HTML]

Dómur MDE André og Another gegn Frakklandi dags. 24. júlí 2008 (18603/03)[HTML]

Dómur MDE Brushnytskyy gegn Úkraínu dags. 24. júlí 2008 (29439/04)[HTML]

Dómur MDE Krastev gegn Búlgaríu dags. 24. júlí 2008 (29802/02)[HTML]

Dómur MDE Melich og Beck gegn Tékklandi dags. 24. júlí 2008 (35450/04)[HTML]

Dómur MDE Kononov gegn Lettlandi dags. 24. júlí 2008 (36376/04)[HTML]

Dómur MDE Vladimir Romanov gegn Rússlandi dags. 24. júlí 2008 (41461/02)[HTML]

Dómur MDE A.X.A. gegn Frakklandi dags. 24. júlí 2008 (42122/04)[HTML]

Dómur MDE Oancea o.fl. gegn Rúmeníu dags. 29. júlí 2008 (5984/02)[HTML]

Dómur MDE Gheorghe og Maria Mihaela Dumitrescu gegn Rúmeníu dags. 29. júlí 2008 (6373/03)[HTML]

Dómur MDE Maria Romano gegn Ítalíu dags. 29. júlí 2008 (7615/03)[HTML]

Dómur MDE Ochlik gegn Póllandi dags. 29. júlí 2008 (8260/04)[HTML]

Dómur MDE Gharibashvili gegn Georgíu dags. 29. júlí 2008 (11830/03)[HTML]

Dómur MDE Moldoveanu gegn Rúmeníu dags. 29. júlí 2008 (13386/02)[HTML]

Dómur MDE Sari o.fl. gegn Tyrklandi dags. 29. júlí 2008 (13767/04)[HTML]

Dómur MDE Zajac gegn Póllandi dags. 29. júlí 2008 (19817/04)[HTML]

Dómur MDE Boiano gegn Ítalíu dags. 29. júlí 2008 (22768/03)[HTML]

Dómur MDE Flux gegn Moldóvu (nr. 6) dags. 29. júlí 2008 (22824/04)[HTML]

Dómur MDE Mitrea gegn Rúmeníu dags. 29. júlí 2008 (26105/03)[HTML]

Dómur MDE S. H. gegn Finnlandi dags. 29. júlí 2008 (28301/03)[HTML]

Dómur MDE Teodorescu gegn Rúmeníu dags. 29. júlí 2008 (29762/02)[HTML]

Dómur MDE Giovanni Valentino gegn Ítalíu dags. 29. júlí 2008 (31434/03)[HTML]

Dómur MDE Ocneanu gegn Rúmeníu dags. 29. júlí 2008 (32019/03)[HTML]

Dómur MDE D'Iglio gegn Ítalíu dags. 29. júlí 2008 (32678/03)[HTML]

Dómur MDE Choumakov gegn Póllandi dags. 29. júlí 2008 (33868/05)[HTML]

Dómur MDE Marek Boguslaw gegn Póllandi dags. 29. júlí 2008 (34103/03)[HTML]

Dómur MDE Beata Boguslaw gegn Póllandi dags. 29. júlí 2008 (34105/03)[HTML]

Dómur MDE Nervegna gegn Ítalíu dags. 29. júlí 2008 (34573/03)[HTML]

Dómur MDE Cappuccitti gegn Ítalíu dags. 29. júlí 2008 (34646/03)[HTML]

Dómur MDE Vallone gegn Ítalíu dags. 29. júlí 2008 (34904/03)[HTML]

Dómur MDE Di Micco gegn Ítalíu dags. 29. júlí 2008 (35770/03)[HTML]

Dómur MDE Gardisan gegn Ítalíu dags. 29. júlí 2008 (35772/03)[HTML]

Dómur MDE Czuwara gegn Póllandi dags. 29. júlí 2008 (36250/06)[HTML]

Dómur MDE Balcan gegn Rúmeníu dags. 29. júlí 2008 (37380/03)[HTML]

Dómur MDE Xheraj gegn Albaníu dags. 29. júlí 2008 (37959/02)[HTML]

Dómur MDE Vidal Escoll og Guillan Gonzalez gegn Andorra dags. 29. júlí 2008 (38196/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Czajkowski gegn Póllandi dags. 30. júlí 2008 (6809/03)[HTML]

Dómur MDE Darren Omoregie o.fl. gegn Noregi dags. 31. júlí 2008 (265/07)[HTML]

Dómur MDE Chatzimanikas gegn Grikklandi dags. 31. júlí 2008 (487/07)[HTML]

Dómur MDE Lemonidou gegn Grikklandi dags. 31. júlí 2008 (509/07)[HTML]

Dómur MDE Salmanov gegn Rússlandi dags. 31. júlí 2008 (3522/04)[HTML]

Dómur MDE Gorou gegn Grikklandi (nr. 1) dags. 31. júlí 2008 (4350/03)[HTML]

Dómur MDE Charalambidis gegn Grikklandi dags. 31. júlí 2008 (4723/07)[HTML]

Dómur MDE Lambropoulou gegn Grikklandi dags. 31. júlí 2008 (8009/07)[HTML]

Dómur MDE Krnić gegn Króatíu dags. 31. júlí 2008 (8854/04)[HTML]

Dómur MDE Nadrosov gegn Rússlandi dags. 31. júlí 2008 (9297/02)[HTML]

Dómur MDE Protsenko gegn Rússlandi dags. 31. júlí 2008 (13151/04)[HTML]

Dómur MDE Filonenko gegn Rússlandi dags. 31. júlí 2008 (22094/04)[HTML]

Dómur MDE Sukhorukov gegn Rússlandi dags. 31. júlí 2008 (23596/04)[HTML]

Dómur MDE Bormotov gegn Rússlandi dags. 31. júlí 2008 (24435/04)[HTML]

Dómur MDE Schneider gegn Austurríki dags. 31. júlí 2008 (25166/05)[HTML]

Dómur MDE Kabili gegn Grikklandi dags. 31. júlí 2008 (28606/05)[HTML]

Dómur MDE Rizman gegn Króatíu dags. 31. júlí 2008 (28704/06)[HTML]

Dómur MDE Sossoadouno gegn Grikklandi dags. 31. júlí 2008 (29845/06)[HTML]

Dómur MDE Siafaka gegn Grikklandi dags. 31. júlí 2008 (32025/06)[HTML]

Dómur MDE Shore Technologies gegn Lúxemborg dags. 31. júlí 2008 (35704/06)[HTML]

Dómur MDE Religionsgemeinschaft Der Zeugen Jehovas o.fl. gegn Austurríki dags. 31. júlí 2008 (40825/98)[HTML]

Dómur MDE Starokadomskiy gegn Rússlandi dags. 31. júlí 2008 (42239/02)[HTML]

Dómur MDE Louli gegn Grikklandi dags. 31. júlí 2008 (43374/06)[HTML]

Dómur MDE Chelmi gegn Grikklandi dags. 31. júlí 2008 (48701/06)[HTML]

Dómur MDE Vasil Petrov gegn Búlgaríu dags. 31. júlí 2008 (57883/00)[HTML]

Dómur MDE Družstevní Záložna Pria o.fl. gegn Tékklandi dags. 31. júlí 2008 (72034/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Vp Diffusion Sarl gegn Frakklandi dags. 26. ágúst 2008 (14565/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Zachariadis gegn Frakklandi dags. 26. ágúst 2008 (27226/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Petri og Leblanc gegn Frakklandi dags. 26. ágúst 2008 (28565/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Akbulut gegn Tyrklandi dags. 28. ágúst 2008 (4897/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Pasko gegn Rússlandi dags. 28. ágúst 2008 (69519/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Arslan og Kamurbay gegn Tyrklandi dags. 28. ágúst 2008 (45428/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Lundquist gegn Danmörku dags. 2. september 2008 (880/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Nenaseva o.fl. gegn Moldóvu dags. 2. september 2008 (3108/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Borisovs gegn Lettlandi dags. 2. september 2008 (6904/02)[HTML]

Ákvörðun MDE A.A. gegn Svíþjóð dags. 2. september 2008 (8594/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Tamm gegn Eistlandi dags. 2. september 2008 (15301/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Chodynicki gegn Póllandi dags. 2. september 2008 (17625/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Landen gegn Svíþjóð dags. 2. september 2008 (29216/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Zakharov gegn Úkraínu dags. 2. september 2008 (34518/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Lebedev gegn Úkraínu dags. 2. september 2008 (42484/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Petkov gegn Búlgaríu dags. 2. september 2008 (65417/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiratli gegn Tyrklandi dags. 2. september 2008 (6497/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Aladag gegn Tyrklandi dags. 2. september 2008 (6781/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Ozolins gegn Lettlandi dags. 9. september 2008 (12037/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Pardus gegn Póllandi dags. 9. september 2008 (13401/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Gherghescu gegn Belgíu dags. 9. september 2008 (19444/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Matei gegn Rúmeníu dags. 9. september 2008 (26036/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Krasavin gegn Rússlandi dags. 9. september 2008 (26792/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Remmerswaal gegn Hollandi dags. 9. september 2008 (34441/05)[HTML]

Ákvörðun MDE V.B. gegn Frakklandi dags. 9. september 2008 (42975/07)[HTML]

Ákvörðun MDE E.D. gegn Frakklandi dags. 9. september 2008 (45605/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Zemlyanskikh gegn Rússlandi dags. 9. september 2008 (76110/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Sidorov og Sidorova gegn Rússlandi dags. 9. september 2008 (78005/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Janik gegn Póllandi dags. 9. september 2008 (3015/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Burbulis gegn Póllandi dags. 9. september 2008 (3987/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Olbinski gegn Póllandi dags. 9. september 2008 (7766/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Akman gegn Tyrklandi dags. 9. september 2008 (33245/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Vakhayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. september 2008 (1758/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Satabayeva gegn Rússlandi dags. 11. september 2008 (21486/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Tronin gegn Rússlandi dags. 11. september 2008 (24461/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Agricultural Production Cooperative *Dimskiy* gegn Rússlandi dags. 11. september 2008 (27191/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Stojanovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 16. september 2008 (1431/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Lisichenko gegn Úkraínu dags. 16. september 2008 (5598/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Gwardyan gegn Póllandi dags. 16. september 2008 (14894/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Stefan og S.C. "R" S.A. gegn Rúmeníu dags. 16. september 2008 (16929/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Gavric gegn Danmörku dags. 16. september 2008 (23890/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Pay gegn Bretlandi dags. 16. september 2008 (32792/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Von Koester gegn Þýskalandi dags. 16. september 2008 (40009/04)[HTML]

Dómur MDE Tehleanu gegn Rúmeníu dags. 16. september 2008 (1578/03)[HTML]

Dómur MDE Naus gegn Póllandi dags. 16. september 2008 (7224/04)[HTML]

Dómur MDE Bercaru gegn Rúmeníu dags. 16. september 2008 (8870/02)[HTML]

Dómur MDE Lamarche gegn Rúmeníu dags. 16. september 2008 (21472/03)[HTML]

Dómur MDE Petrulian Ioanovici gegn Rúmeníu dags. 16. september 2008 (30307/02)[HTML]

Dómur MDE Păunoiu gegn Rúmeníu dags. 16. september 2008 (32700/04)[HTML]

Dómur MDE Cuc Pascu gegn Rúmeníu dags. 16. september 2008 (36157/02)[HTML]

Dómur MDE Figiel gegn Póllandi (nr. 2) dags. 16. september 2008 (38206/05)[HTML]

Dómur MDE Maria Peter o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. september 2008 (54369/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Aliykov gegn Búlgaríu dags. 16. september 2008 (333/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Nikova og Kanev gegn Búlgaríu dags. 16. september 2008 (4434/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Georgieva gegn Búlgaríu dags. 16. september 2008 (25963/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Khachukayev gegn Rússlandi dags. 18. september 2008 (28148/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Vujcic gegn Króatíu dags. 18. september 2008 (33867/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Rogozhin gegn Rússlandi dags. 18. september 2008 (37032/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Rayeva gegn Rússlandi dags. 18. september 2008 (40265/03)[HTML]

Dómur MDE Atalay gegn Tyrklandi dags. 18. september 2008 (1249/03)[HTML]

Dómur MDE Karpenko og Markov gegn Úkraínu dags. 18. september 2008 (1351/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Laudanna gegn Ítalíu dags. 18. september 2008 (4289/03)[HTML]

Dómur MDE Kandler o.fl. gegn Frakklandi dags. 18. september 2008 (18659/05)[HTML]

Dómur MDE Vlachos gegn Grikklandi dags. 18. september 2008 (20643/06)[HTML]

Dómur MDE Takhayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. september 2008 (23286/04)[HTML]

Dómur MDE Müller gegn Austurríki (nr. 2) dags. 18. september 2008 (28034/04)[HTML]

Dómur MDE Dokolin gegn Rússlandi dags. 18. september 2008 (28488/04)[HTML]

Dómur MDE Glukhova og Bragina gegn Rússlandi dags. 18. september 2008 (28785/04)[HTML]

Dómur MDE Bakharev o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. september 2008 (32786/04)[HTML]

Dómur MDE Türkan gegn Tyrklandi dags. 18. september 2008 (33086/04)[HTML]

Dómur MDE Lyatskaya gegn Rússlandi dags. 18. september 2008 (33548/04)[HTML]

Dómur MDE Kholodenko gegn Rússlandi dags. 18. september 2008 (33617/04)[HTML]

Dómur MDE Dur gegn Tyrklandi dags. 18. september 2008 (34027/03)[HTML]

Dómur MDE Denisova gegn Rússlandi dags. 18. september 2008 (34431/04)[HTML]

Dómur MDE Chalabi gegn Frakklandi dags. 18. september 2008 (35916/04)[HTML]

Dómur MDE Fokin gegn Rússlandi dags. 18. september 2008 (75893/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Khan gegn Sviss dags. 18. september 2008 (41063/05)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Korbely gegn Ungverjalandi dags. 19. september 2008 (9174/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Hajduch gegn Slóvakíu dags. 23. september 2008 (15074/05)[HTML]

Dómur MDE Vrenčev gegn Serbíu dags. 23. september 2008 (2361/05)[HTML]

Dómur MDE Müdet Kömürcü gegn Tyrklandi dags. 23. september 2008 (2623/04)[HTML]

Dómur MDE Prepeliţă gegn Moldóvu dags. 23. september 2008 (2914/02)[HTML]

Dómur MDE Amuraritei gegn Rúmeníu dags. 23. september 2008 (4351/02)[HTML]

Dómur MDE Tripon gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 23. september 2008 (4828/04)[HTML]

Dómur MDE Emi̇ne Araç gegn Tyrklandi dags. 23. september 2008 (9907/02)[HTML]

Dómur MDE Samoila o.fl. gegn Rúmeníu dags. 23. september 2008 (14073/03)[HTML]

Dómur MDE Sociedade Agrícola Da Herdade Das Várzeas, Lda, og Other “Agrarian Reform” Cases gegn Portúgal dags. 23. september 2008 (17199/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Eyüp Kaya gegn Tyrklandi dags. 23. september 2008 (17582/04)[HTML]

Dómur MDE Rosival o.fl. gegn Slóvakíu dags. 23. september 2008 (17684/02)[HTML]

Dómur MDE Grayson & Barnham gegn Bretlandi dags. 23. september 2008 (19955/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Aktan gegn Tyrklandi dags. 23. september 2008 (20863/02)[HTML]

Dómur MDE Kachel gegn Póllandi dags. 23. september 2008 (22930/05)[HTML]

Dómur MDE Urbanovici gegn Rúmeníu dags. 23. september 2008 (24466/03)[HTML]

Dómur MDE Zainescu gegn Rúmeníu dags. 23. september 2008 (26832/03)[HTML]

Dómur MDE Habi̇p Çi̇ftçi̇ gegn Tyrklandi dags. 23. september 2008 (28485/03)[HTML]

Dómur MDE Eki̇ci̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. september 2008 (28877/03)[HTML]

Dómur MDE Dumitrescu gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 23. september 2008 (29517/02)[HTML]

Dómur MDE Irkin gegn Tyrklandi dags. 23. september 2008 (30200/02)[HTML]

Dómur MDE Ambrosino gegn Ítalíu dags. 23. september 2008 (32745/02)[HTML]

Dómur MDE Tripon gegn Rúmeníu (nr. 1) dags. 23. september 2008 (36942/03)[HTML]

Dómur MDE Ahtinen gegn Finnlandi dags. 23. september 2008 (48907/99)[HTML]

Dómur MDE Lexa gegn Slóvakíu dags. 23. september 2008 (54334/00)[HTML]

Ákvörðun MDE R. gegn v. Svíþjóð dags. 23. september 2008 (41827/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Guler gegn Tyrklandi dags. 23. september 2008 (3078/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Gul og Bedir gegn Tyrklandi dags. 23. september 2008 (5576/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dilipak (Iii) gegn Tyrklandi dags. 23. september 2008 (29413/05)[HTML]

Dómur MDE Reyhan gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 23. september 2008 (60123/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Hammelin gegn Frakklandi dags. 25. september 2008 (10794/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Vieira gegn Frakklandi dags. 25. september 2008 (16317/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Baylac-Ferrer og Suarez gegn Frakklandi dags. 25. september 2008 (27977/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Khasuyeva gegn Rússlandi dags. 25. september 2008 (28159/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Veriter gegn Frakklandi dags. 25. september 2008 (31508/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Sporer gegn Austurríki dags. 25. september 2008 (35637/03)[HTML]

Dómur MDE Kripak gegn Úkraínu dags. 25. september 2008 (6164/05)[HTML]

Dómur MDE Savov o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 25. september 2008 (12582/03)[HTML]

Dómur MDE Seliverstov gegn Rússlandi dags. 25. september 2008 (19692/02)[HTML]

Dómur MDE Akhmadova og Akhmadov gegn Rússlandi dags. 25. september 2008 (20755/04)[HTML]

Dómur MDE Lisovol gegn Úkraínu dags. 25. september 2008 (22343/04)[HTML]

Dómur MDE Ustimova gegn Úkraínu dags. 25. september 2008 (24335/03)[HTML]

Dómur MDE Shafranov gegn Rússlandi dags. 25. september 2008 (24766/04)[HTML]

Dómur MDE Antonova gegn Rússlandi dags. 25. september 2008 (25749/05)[HTML]

Dómur MDE K.T. gegn Noregi dags. 25. september 2008 (26664/03)[HTML]

Dómur MDE Krestyaninovy gegn Rússlandi dags. 25. september 2008 (27049/05)[HTML]

Dómur MDE Polufakin og Chernyshev gegn Rússlandi dags. 25. september 2008 (30997/02)[HTML]

Dómur MDE Tishchenko gegn Úkraínu dags. 25. september 2008 (33892/04)[HTML]

Dómur MDE Viktor Levin gegn Rússlandi dags. 25. september 2008 (35893/04)[HTML]

Dómur MDE Paraponiaris gegn Grikklandi dags. 25. september 2008 (42132/06)[HTML]

Dómur MDE Mezhidov gegn Rússlandi dags. 25. september 2008 (67326/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kabešová og Ondráček gegn Tékklandi dags. 25. september 2008 (28465/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Zana o.fl. gegn Tyrklandi dags. 29. september 2008 (2932/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Terziiski o.fl. gegn Búlgaríu dags. 30. september 2008 (1509/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Shytik gegn Úkraínu dags. 30. september 2008 (2911/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Czajkowski gegn Póllandi dags. 30. september 2008 (12438/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Zakrzewska gegn Póllandi dags. 30. september 2008 (22515/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Toborek gegn Póllandi dags. 30. september 2008 (31835/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim (2) gegn Tyrklandi dags. 30. september 2008 (31950/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Umo Ilinden o.fl. gegn Búlgaríu dags. 30. september 2008 (34960/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Perelighin o.fl. gegn Moldóvu dags. 30. september 2008 (77611/01)[HTML]

Dómur MDE Markoń gegn Póllandi dags. 30. september 2008 (2697/06)[HTML]

Dómur MDE Gaciu gegn Rúmeníu dags. 30. september 2008 (4630/03)[HTML]

Dómur MDE Crăciun gegn Rúmeníu dags. 30. september 2008 (5512/02)[HTML]

Dómur MDE Constantin Popescu gegn Rúmeníu dags. 30. september 2008 (5571/04)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Şahi̇n o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. september 2008 (5881/02)[HTML]

Dómur MDE Cloşcă gegn Rúmeníu dags. 30. september 2008 (6106/04)[HTML]

Dómur MDE Nicolae Constantinescu gegn Rúmeníu dags. 30. september 2008 (10277/04)[HTML]

Dómur MDE Işildak gegn Tyrklandi dags. 30. september 2008 (12863/02)[HTML]

Dómur MDE Companhia Agricola Cortes E Valbom S.A. gegn Portúgal dags. 30. september 2008 (24668/05)[HTML]

Dómur MDE Ana og Ioan Radu gegn Rúmeníu dags. 30. september 2008 (24977/03)[HTML]

Dómur MDE Nakci gegn Tyrklandi dags. 30. september 2008 (25886/04)[HTML]

Dómur MDE Drăgănescu gegn Rúmeníu dags. 30. september 2008 (29301/03)[HTML]

Dómur MDE Duţă gegn Rúmeníu dags. 30. september 2008 (29558/02)[HTML]

Dómur MDE S.C. Comprimex S.A. gegn Rúmeníu dags. 30. september 2008 (32228/02)[HTML]

Dómur MDE Filipescu gegn Rúmeníu dags. 30. september 2008 (34839/03)[HTML]

Dómur MDE Pistireanu gegn Rúmeníu dags. 30. september 2008 (34860/02)[HTML]

Dómur MDE Melek Si̇ma Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 30. september 2008 (37829/05)[HTML]

Dómur MDE R.K. og A.K. gegn Bretlandi dags. 30. september 2008 (38000/05)[HTML]

Dómur MDE Koc o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. september 2008 (38327/04)[HTML]

Dómur MDE Sevket Sari gegn Tyrklandi dags. 30. september 2008 (40200/04)[HTML]

Dómur MDE Krzysztof Kaniewski gegn Póllandi dags. 30. september 2008 (49788/06)[HTML]

Dómur MDE Yakişir gegn Tyrklandi dags. 30. september 2008 (51965/99)[HTML]

Dómur MDE Maria Pia Marchi gegn Ítalíu dags. 30. september 2008 (58492/00)[HTML]

Dómur MDE Karadumanli gegn Tyrklandi dags. 30. september 2008 (64293/01)[HTML]

Dómur MDE Koons gegn Ítalíu dags. 30. september 2008 (68183/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Petkov gegn Búlgaríu dags. 30. september 2008 (1399/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Cangöz gegn Tyrklandi dags. 30. september 2008 (13087/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ubay o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. september 2008 (16252/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Raus og Raus-Radovanovic gegn Króatíu dags. 2. október 2008 (43603/05)[HTML]

Dómur MDE Belousov gegn Rússlandi dags. 2. október 2008 (1748/02)[HTML]

Dómur MDE Akulinin og Babich gegn Rússlandi dags. 2. október 2008 (5742/02)[HTML]

Dómur MDE Lyanova og Aliyeva gegn Rússlandi dags. 2. október 2008 (12713/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Khalidova o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. október 2008 (22877/04)[HTML]

Dómur MDE Kolona gegn Kýpur dags. 2. október 2008 (28025/03)[HTML]

Dómur MDE Ivchenko gegn Rússlandi dags. 2. október 2008 (29411/05)[HTML]

Dómur MDE Smelov gegn Rússlandi dags. 2. október 2008 (33660/04)[HTML]

Dómur MDE Rusu gegn Austurríki dags. 2. október 2008 (34082/02)[HTML]

Dómur MDE Anatoliy Vladimirovich Zakharov gegn Rússlandi dags. 2. október 2008 (35932/04)[HTML]

Dómur MDE Leroy gegn Frakklandi dags. 2. október 2008 (36109/03)[HTML]

Dómur MDE Rasayev og Chankayeva gegn Rússlandi dags. 2. október 2008 (38003/03)[HTML]

Dómur MDE Zubarev gegn Rússlandi dags. 2. október 2008 (38845/04)[HTML]

Dómur MDE Tibilov gegn Rússlandi dags. 2. október 2008 (38943/04)[HTML]

Dómur MDE Kurbatov gegn Rússlandi dags. 2. október 2008 (44436/06)[HTML]

Dómur MDE Samoylov gegn Rússlandi dags. 2. október 2008 (64398/01)[HTML]

Dómur MDE Atanasova gegn Búlgaríu dags. 2. október 2008 (72001/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Kovačić o.fl. gegn Slóveníu dags. 3. október 2008 (44574/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yordanov gegn Búlgaríu dags. 7. október 2008 (1143/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Broshevetskiy gegn Úkraínu dags. 7. október 2008 (9884/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Lampe gegn Póllandi dags. 7. október 2008 (12138/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Gromzig gegn Þýskalandi dags. 7. október 2008 (13791/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Nowinski gegn Póllandi dags. 7. október 2008 (14883/04)[HTML]

Ákvörðun MDE M.V. gegn Eistlandi dags. 7. október 2008 (21703/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Krym gegn Póllandi dags. 7. október 2008 (26938/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Noyan Tapan Ltd gegn Armeníu dags. 7. október 2008 (37784/02)[HTML]

Dómur MDE Marcel Rosca gegn Rúmeníu dags. 7. október 2008 (1266/03)[HTML]

Dómur MDE Dobrescu gegn Rúmeníu dags. 7. október 2008 (3565/04)[HTML]

Dómur MDE Saya o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. október 2008 (4327/02)[HTML]

Dómur MDE Ecoprevent Kft gegn Ungverjalandi dags. 7. október 2008 (5194/07)[HTML]

Dómur MDE Patyi o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 7. október 2008 (5529/05)[HTML]

Dómur MDE Barb gegn Rúmeníu dags. 7. október 2008 (5945/03)[HTML]

Dómur MDE Rażniak gegn Póllandi dags. 7. október 2008 (6767/03)[HTML]

Dómur MDE Sipos gegn Ungverjalandi dags. 7. október 2008 (7060/05)[HTML]

Dómur MDE Éva Molnár gegn Ungverjalandi dags. 7. október 2008 (10346/05)[HTML]

Dómur MDE Temesvári gegn Ungverjalandi dags. 7. október 2008 (12935/05)[HTML]

Dómur MDE Friedrich gegn Rúmeníu dags. 7. október 2008 (18108/03)[HTML]

Dómur MDE Grigoraş gegn Rúmeníu dags. 7. október 2008 (19188/03)[HTML]

Dómur MDE Kemal Balikçi gegn Tyrklandi dags. 7. október 2008 (20605/03)[HTML]

Dómur MDE Gnatowska gegn Póllandi dags. 7. október 2008 (23789/04)[HTML]

Dómur MDE Craiu gegn Rúmeníu dags. 7. október 2008 (26662/02)[HTML]

Dómur MDE Jerzak gegn Póllandi dags. 7. október 2008 (29360/06)[HTML]

Dómur MDE Fonyódi gegn Ungverjalandi dags. 7. október 2008 (30799/04)[HTML]

Dómur MDE Kalmár og Lorencz gegn Ungverjalandi dags. 7. október 2008 (31692/06)[HTML]

Dómur MDE Mancevschi gegn Moldóvu dags. 7. október 2008 (33066/04)[HTML]

Dómur MDE Abaci gegn Tyrklandi dags. 7. október 2008 (33431/02)[HTML]

Dómur MDE Bogumil gegn Portúgal dags. 7. október 2008 (35228/03)[HTML]

Dómur MDE Günseli̇ Kaya gegn Tyrklandi dags. 7. október 2008 (40885/02)[HTML]

Dómur MDE Dublas gegn Póllandi dags. 7. október 2008 (48247/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Aramov gegn Búlgaríu dags. 7. október 2008 (28649/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Ozturk gegn Tyrklandi dags. 7. október 2008 (25286/04)[HTML]

Dómur MDE Kirill Marchenko gegn Rússlandi dags. 9. október 2008 (5507/06)[HTML]

Dómur MDE Troshev gegn Rússlandi dags. 9. október 2008 (6396/05)[HTML]

Dómur MDE Brajović-Bratanović gegn Króatíu dags. 9. október 2008 (9224/06)[HTML]

Dómur MDE Abramyan gegn Rússlandi dags. 9. október 2008 (10709/02)[HTML]

Dómur MDE Bähnk gegn Þýskalandi dags. 9. október 2008 (10732/05)[HTML]

Dómur MDE Zulpa Akhmatova o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. október 2008 (13569/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kalkanov gegn Búlgaríu dags. 9. október 2008 (19612/02)[HTML]

Dómur MDE Akimova gegn Aserbaísjan dags. 9. október 2008 (19853/03)[HTML]

Dómur MDE Orlova gegn Rússlandi dags. 9. október 2008 (21088/06)[HTML]

Dómur MDE Yusupova og Zaurbekov gegn Rússlandi dags. 9. október 2008 (22057/02)[HTML]

Dómur MDE Gashi gegn Króatíu dags. 9. október 2008 (32457/05)[HTML]

Dómur MDE Itslayev gegn Rússlandi dags. 9. október 2008 (34631/02)[HTML]

Dómur MDE Oleg Nikitin gegn Rússlandi dags. 9. október 2008 (36410/02)[HTML]

Dómur MDE Forminster Enterprises Limited gegn Tékklandi dags. 9. október 2008 (38238/04)[HTML]

Dómur MDE Moiseyev gegn Rússlandi dags. 9. október 2008 (62936/00)[HTML]

Dómur MDE Albekov o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. október 2008 (68216/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Memaj gegn Grikklandi dags. 9. október 2008 (39468/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Vavrenyuk gegn Úkraínu dags. 14. október 2008 (30698/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Drosser-Brand gegn Þýskalandi dags. 14. október 2008 (31503/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Galya Pavlova gegn Búlgaríu dags. 14. október 2008 (39855/03)[HTML]

Dómur MDE Mrúz gegn Ungverjalandi dags. 14. október 2008 (3261/05)[HTML]

Dómur MDE Hidvégi gegn Ungverjalandi dags. 14. október 2008 (5482/05)[HTML]

Dómur MDE Prodanof o.fl. gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 14. október 2008 (6079/02)[HTML]

Dómur MDE Iordache gegn Rúmeníu dags. 14. október 2008 (6817/02)[HTML]

Dómur MDE Maria Dumitrescu og Sorin Mugur Dumitrescu gegn Rúmeníu dags. 14. október 2008 (7293/02)[HTML]

Dómur MDE Hagen gegn Póllandi dags. 14. október 2008 (7478/03)[HTML]

Dómur MDE Abate gegn Ítalíu dags. 14. október 2008 (7612/03)[HTML]

Dómur MDE Mezey gegn Ungverjalandi dags. 14. október 2008 (7909/05)[HTML]

Dómur MDE Kanbur gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 14. október 2008 (9984/03)[HTML]

Dómur MDE Köklü gegn Tyrklandi dags. 14. október 2008 (10262/04)[HTML]

Dómur MDE Hanganu gegn Rúmeníu dags. 14. október 2008 (12848/05)[HTML]

Dómur MDE Dragalina gegn Rúmeníu dags. 14. október 2008 (17268/03)[HTML]

Dómur MDE Vinatoru gegn Rúmeníu dags. 14. október 2008 (18429/02)[HTML]

Dómur MDE Erdoğan Yilmaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. október 2008 (19374/03)[HTML]

Dómur MDE Gülen gegn Tyrklandi dags. 14. október 2008 (28226/02)[HTML]

Dómur MDE Megheles og Popa gegn Rúmeníu dags. 14. október 2008 (28266/05)[HTML]

Dómur MDE Ayhan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. október 2008 (29287/02)[HTML]

Dómur MDE Tarimci gegn Tyrklandi dags. 14. október 2008 (30001/03)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Eren gegn Tyrklandi dags. 14. október 2008 (32347/02)[HTML]

Dómur MDE Di Brita gegn Ítalíu dags. 14. október 2008 (32671/03)[HTML]

Dómur MDE Folea gegn Rúmeníu dags. 14. október 2008 (34434/02)[HTML]

Dómur MDE Weigel gegn Rúmeníu dags. 14. október 2008 (35303/03)[HTML]

Dómur MDE D'Alessio gegn Ítalíu dags. 14. október 2008 (36308/03)[HTML]

Dómur MDE Mesutoğlu gegn Tyrklandi dags. 14. október 2008 (36533/04)[HTML]

Dómur MDE Dyundin gegn Rússlandi dags. 14. október 2008 (37406/03)[HTML]

Dómur MDE Belperio gegn Ítalíu dags. 14. október 2008 (39258/03)[HTML]

Dómur MDE Timergaliyev gegn Rússlandi dags. 14. október 2008 (40631/02)[HTML]

Dómur MDE Kanala gegn Slóvakíu dags. 14. október 2008 (57239/00)[HTML]

Dómur MDE Küçük o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. október 2008 (63353/00)[HTML]

Dómur MDE Čavajda gegn Slóvakíu dags. 14. október 2008 (65416/01)[HTML]

Dómur MDE Buzychkin gegn Rússlandi dags. 14. október 2008 (68337/01)[HTML]

Dómur MDE Gianazza gegn Ítalíu dags. 14. október 2008 (69878/01)[HTML]

Dómur MDE Blumberga gegn Lettlandi dags. 14. október 2008 (70930/01)[HTML]

Dómur MDE Petrina gegn Rúmeníu dags. 14. október 2008 (78060/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Tonchev gegn Búlgaríu (II) dags. 14. október 2008 (18527/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Moralian og Europroperty Eood gegn Búlgaríu dags. 14. október 2008 (21703/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Haase gegn Þýskalandi dags. 14. október 2008 (36106/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Zalustowicz gegn Póllandi dags. 14. október 2008 (40696/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Merkushev gegn Rússlandi dags. 16. október 2008 (26761/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Leandro Da Silva gegn Lúxemborg dags. 16. október 2008 (30273/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Gavrielides o.fl. gegn Kýpur dags. 16. október 2008 (38884/06)[HTML]

Dómur MDE Sazonov gegn Rússlandi dags. 16. október 2008 (1385/04)[HTML]

Dómur MDE Renolde gegn Frakklandi dags. 16. október 2008 (5608/05)[HTML]

Dómur MDE Maschino gegn Frakklandi dags. 16. október 2008 (10447/03)[HTML]

Dómur MDE Štokalo o.fl. gegn Króatíu dags. 16. október 2008 (15233/05)[HTML]

Dómur MDE Lobanov gegn Rússlandi dags. 16. október 2008 (16159/03)[HTML]

Dómur MDE Salatkhanovy gegn Rússlandi dags. 16. október 2008 (17945/03)[HTML]

Dómur MDE Vajagić gegn Króatíu dags. 16. október 2008 (30431/03)[HTML]

Dómur MDE Geromanolis o.fl. gegn Grikklandi dags. 16. október 2008 (30460/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stoine Hristov gegn Búlgaríu dags. 16. október 2008 (36244/02)[HTML]

Dómur MDE Vamvakas gegn Grikklandi dags. 16. október 2008 (36970/06)[HTML]

Dómur MDE Kyriakides gegn Kýpur dags. 16. október 2008 (39058/05)[HTML]

Dómur MDE Taliadorou og Stylianou gegn Kýpur dags. 16. október 2008 (39627/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Abdulmanova gegn Rússlandi dags. 16. október 2008 (41564/05)[HTML]

Dómur MDE Fonfrede gegn Frakklandi dags. 16. október 2008 (44562/04)[HTML]

Dómur MDE Vladimir Georgiev gegn Búlgaríu dags. 16. október 2008 (61275/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Mikhaylov gegn Rússlandi dags. 21. október 2008 (4543/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Hunt og Miller gegn Bretlandi dags. 21. október 2008 (10578/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M.H. gegn Svíþjóð dags. 21. október 2008 (10641/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Thiebaux gegn Frakklandi dags. 21. október 2008 (11033/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Mamzer og Dylich gegn Póllandi dags. 21. október 2008 (12447/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivakhnenko gegn Rússlandi dags. 21. október 2008 (12622/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Wolek, Kasprow og Leski gegn Póllandi dags. 21. október 2008 (20953/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Bourechak gegn Frakklandi dags. 21. október 2008 (24328/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Keravis gegn Frakklandi dags. 21. október 2008 (24370/06)[HTML]

Ákvörðun MDE A.D. og O.D. gegn Bretlandi dags. 21. október 2008 (28680/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Kojovic gegn Serbíu dags. 21. október 2008 (32496/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Sgarbi gegn Ítalíu dags. 21. október 2008 (37115/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Alboize-Barthes og Alboize-Montezume gegn Frakklandi dags. 21. október 2008 (44421/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Rachwalski og Ferenc gegn Póllandi dags. 21. október 2008 (47709/99)[HTML]

Dómur MDE Sali̇hoğlu gegn Tyrklandi dags. 21. október 2008 (1606/03)[HTML]

Dómur MDE Lajos Németh gegn Ungverjalandi dags. 21. október 2008 (3840/05)[HTML]

Dómur MDE Sadikoğullari og Erdem gegn Tyrklandi dags. 21. október 2008 (4220/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gülbahar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. október 2008 (5264/03)[HTML]

Dómur MDE Unay gegn Tyrklandi dags. 21. október 2008 (5290/02)[HTML]

Dómur MDE Kilavuz gegn Tyrklandi dags. 21. október 2008 (8327/03)[HTML]

Dómur MDE Ayik gegn Tyrklandi dags. 21. október 2008 (10467/02)[HTML]

Dómur MDE Ratyńska gegn Póllandi dags. 21. október 2008 (12253/03)[HTML]

Dómur MDE Kanat og Bozan gegn Tyrklandi dags. 21. október 2008 (13799/04)[HTML]

Dómur MDE Uyan gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 21. október 2008 (15750/02)[HTML]

Dómur MDE İsak Tepe gegn Tyrklandi dags. 21. október 2008 (17129/02)[HTML]

Dómur MDE Senaş Servi̇s Endüstri̇si̇ A.Ş gegn Tyrklandi dags. 21. október 2008 (19520/02)[HTML]

Dómur MDE Clemeno o.fl. gegn Ítalíu dags. 21. október 2008 (19537/03)[HTML]

Dómur MDE Mahmut og Zülfü Balikçi gegn Tyrklandi dags. 21. október 2008 (19895/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kusnierczak gegn Póllandi dags. 21. október 2008 (19961/05)[HTML]

Dómur MDE Chiorean gegn Rúmeníu dags. 21. október 2008 (20535/03)[HTML]

Dómur MDE Mészáros gegn Ungverjalandi dags. 21. október 2008 (21317/05)[HTML]

Dómur MDE Fedai̇ Şahi̇n gegn Tyrklandi dags. 21. október 2008 (21773/02)[HTML]

Dómur MDE İsmai̇l Kaya gegn Tyrklandi dags. 21. október 2008 (22929/04)[HTML]

Dómur MDE Łakomiak gegn Póllandi dags. 21. október 2008 (28140/05)[HTML]

Dómur MDE Çağlayan gegn Tyrklandi dags. 21. október 2008 (30461/02)[HTML]

Dómur MDE Dragomir gegn Rúmeníu dags. 21. október 2008 (31181/03)[HTML]

Dómur MDE Faella gegn Ítalíu dags. 21. október 2008 (32752/02)[HTML]

Dómur MDE Giovanni Iannotta gegn Ítalíu dags. 21. október 2008 (32768/02)[HTML]

Dómur MDE Helwig gegn Póllandi dags. 21. október 2008 (33550/02)[HTML]

Dómur MDE Güzel Erdagöz gegn Tyrklandi dags. 21. október 2008 (37483/02)[HTML]

Dómur MDE Bessenyei gegn Ungverjalandi dags. 21. október 2008 (37509/06)[HTML]

Dómur MDE Lidia Nowak gegn Póllandi dags. 21. október 2008 (38426/03)[HTML]

Dómur MDE Saygili og Falakaoğlu gegn Tyrklandi dags. 21. október 2008 (39457/03)[HTML]

Dómur MDE Guziuk gegn Póllandi dags. 21. október 2008 (39469/02)[HTML]

Dómur MDE Ali̇ Güzel gegn Tyrklandi dags. 21. október 2008 (43955/02)[HTML]

Dómur MDE Nehyet Günay o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. október 2008 (51210/99)[HTML]

Dómur MDE Skibińscy gegn Póllandi dags. 21. október 2008 (52589/99)[HTML]

Dómur MDE Guiso-Gallisay gegn Ítalíu dags. 21. október 2008 (58858/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Zagorchinova gegn Búlgaríu dags. 21. október 2008 (7619/04)[HTML]

Dómur MDE Vučak gegn Króatíu dags. 23. október 2008 (889/06)[HTML]

Dómur MDE Soldatenko gegn Úkraínu dags. 23. október 2008 (2440/07)[HTML]

Dómur MDE Rodichev gegn Rússlandi dags. 23. október 2008 (3784/04)[HTML]

Dómur MDE Magomed Musayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. október 2008 (8979/02)[HTML]

Dómur MDE Oreb gegn Króatíu dags. 23. október 2008 (9951/06)[HTML]

Dómur MDE Sergey Kuznetsov gegn Rússlandi dags. 23. október 2008 (10877/04)[HTML]

Dómur MDE Khuzhin o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. október 2008 (13470/02)[HTML]

Dómur MDE Krsto Nikolov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 23. október 2008 (13904/02)[HTML]

Dómur MDE Godlevskiy gegn Rússlandi dags. 23. október 2008 (14888/03)[HTML]

Dómur MDE Ignatovich gegn Rússlandi dags. 23. október 2008 (19813/03)[HTML]

Dómur MDE Kazantseva gegn Rússlandi dags. 23. október 2008 (26365/05)[HTML]

Dómur MDE Bogunov gegn Rússlandi dags. 23. október 2008 (27995/05)[HTML]

Dómur MDE Kardashin o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. október 2008 (29063/05)[HTML]

Dómur MDE Yerkimbayev gegn Rússlandi dags. 23. október 2008 (34104/04)[HTML]

Dómur MDE Guber gegn Rússlandi dags. 23. október 2008 (34171/04)[HTML]

Dómur MDE Suslin gegn Rússlandi dags. 23. október 2008 (34938/04)[HTML]

Dómur MDE Bodeving gegn Lúxemborg dags. 23. október 2008 (40761/05)[HTML]

Dómur MDE Tulskaya gegn Rússlandi dags. 23. október 2008 (43715/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Poweract Industries gegn Tyrklandi dags. 4. nóvember 2008 (109/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Borylo gegn Úkraínu dags. 4. nóvember 2008 (2267/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Courten gegn Bretlandi dags. 4. nóvember 2008 (4479/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Khurava gegn Úkraínu dags. 4. nóvember 2008 (8503/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Lisovecs gegn Lettlandi dags. 4. nóvember 2008 (15043/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Balaguta gegn Úkraínu dags. 4. nóvember 2008 (18291/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Ceraceanu gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 4. nóvember 2008 (31231/02)[HTML]

Dómur MDE Vacarus gegn Rúmeníu dags. 4. nóvember 2008 (1012/02)[HTML]

Dómur MDE Orha gegn Rúmeníu dags. 4. nóvember 2008 (1486/02)[HTML]

Dómur MDE Ernest gegn Rúmeníu dags. 4. nóvember 2008 (2230/02)[HTML]

Dómur MDE Evri̇m Öktem gegn Tyrklandi dags. 4. nóvember 2008 (9207/03)[HTML]

Dómur MDE Bacso gegn Rúmeníu dags. 4. nóvember 2008 (9293/03)[HTML]

Dómur MDE Nita gegn Rúmeníu dags. 4. nóvember 2008 (10778/02)[HTML]

Dómur MDE Gani̇ Özcan gegn Tyrklandi dags. 4. nóvember 2008 (11189/04)[HTML]

Dómur MDE Iselsten gegn Svíþjóð dags. 4. nóvember 2008 (11320/05)[HTML]

Dómur MDE Eryk Kozłowski gegn Póllandi dags. 4. nóvember 2008 (12269/02)[HTML]

Dómur MDE Bone gegn Rúmeníu dags. 4. nóvember 2008 (12776/06)[HTML]

Dómur MDE Lupascu gegn Rúmeníu dags. 4. nóvember 2008 (14526/03)[HTML]

Dómur MDE Anghelescu gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 4. nóvember 2008 (14578/03)[HTML]

Dómur MDE Bartczak gegn Póllandi dags. 4. nóvember 2008 (15629/02)[HTML]

Dómur MDE Bota gegn Rúmeníu dags. 4. nóvember 2008 (16382/03)[HTML]

Dómur MDE Bruczy Ń Ski gegn Póllandi dags. 4. nóvember 2008 (19206/03)[HTML]

Dómur MDE Savu gegn Rúmeníu dags. 4. nóvember 2008 (19982/04)[HTML]

Dómur MDE Janulis gegn Póllandi dags. 4. nóvember 2008 (20251/04)[HTML]

Dómur MDE Graczyk gegn Póllandi dags. 4. nóvember 2008 (21246/05)[HTML]

Dómur MDE Demski gegn Póllandi dags. 4. nóvember 2008 (22695/03)[HTML]

Dómur MDE Bič gegn Slóvakíu dags. 4. nóvember 2008 (23865/03)[HTML]

Dómur MDE Delca gegn Rúmeníu dags. 4. nóvember 2008 (25765/04)[HTML]

Dómur MDE Iancu Alexandru Vasiliu gegn Rúmeníu dags. 4. nóvember 2008 (26833/03)[HTML]

Dómur MDE Vasui gegn Rúmeníu dags. 4. nóvember 2008 (26834/03)[HTML]

Dómur MDE Zaharia gegn Rúmeníu dags. 4. nóvember 2008 (26835/03)[HTML]

Dómur MDE Aurel Radu gegn Rúmeníu dags. 4. nóvember 2008 (26838/03)[HTML]

Dómur MDE Mihai gegn Rúmeníu dags. 4. nóvember 2008 (26842/03)[HTML]

Dómur MDE Boboc gegn Moldóvu dags. 4. nóvember 2008 (27581/04)[HTML]

Dómur MDE Tudor-Comert gegn Moldóvu dags. 4. nóvember 2008 (27888/04)[HTML]

Dómur MDE Zöhre Akyol gegn Tyrklandi dags. 4. nóvember 2008 (28668/03)[HTML]

Dómur MDE Ağrakçe gegn Tyrklandi dags. 4. nóvember 2008 (29059/02)[HTML]

Dómur MDE Jantea gegn Rúmeníu dags. 4. nóvember 2008 (29798/03)[HTML]

Dómur MDE Cynarski gegn Póllandi dags. 4. nóvember 2008 (30049/06)[HTML]

Dómur MDE Gingis gegn Rúmeníu dags. 4. nóvember 2008 (35955/02)[HTML]

Dómur MDE Carson o.fl. gegn Bretlandi dags. 4. nóvember 2008 (42184/05)[HTML]

Dómur MDE Mihaiu gegn Rúmeníu dags. 4. nóvember 2008 (42512/02)[HTML]

Dómur MDE Deak gegn Rúmeníu dags. 4. nóvember 2008 (42790/02)[HTML]

Dómur MDE Olimpia-Maria Teodorescu gegn Rúmeníu dags. 4. nóvember 2008 (43774/02)[HTML]

Dómur MDE Bell gegn Belgíu dags. 4. nóvember 2008 (44826/05)[HTML]

Dómur MDE Balsytė-Lideikienė gegn Litháen dags. 4. nóvember 2008 (72596/01)[HTML]

Dómur MDE Wilkowicz gegn Póllandi dags. 4. nóvember 2008 (74168/01)[HTML]

Dómur MDE Dinu gegn Rúmeníu og Frakklandi dags. 4. nóvember 2008 (6152/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Adiyaman gegn Tyrklandi dags. 4. nóvember 2008 (32254/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Trifunovic gegn Króatíu dags. 6. nóvember 2008 (34162/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Sabanchiyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. nóvember 2008 (38450/05)[HTML]

Dómur MDE Dali gegn Grikklandi dags. 6. nóvember 2008 (497/07)[HTML]

Dómur MDE Petroulia gegn Grikklandi dags. 6. nóvember 2008 (919/06)[HTML]

Dómur MDE Khadzhialiyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. nóvember 2008 (3013/04)[HTML]

Dómur MDE Dementyev gegn Rússlandi dags. 6. nóvember 2008 (3244/04)[HTML]

Dómur MDE Krivonozhko og Demchenko gegn Úkraínu dags. 6. nóvember 2008 (7435/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shaipova o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. nóvember 2008 (10796/04)[HTML]

Dómur MDE Dimitrieva gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 6. nóvember 2008 (16328/03)[HTML]

Dómur MDE Yeloyev gegn Úkraínu dags. 6. nóvember 2008 (17283/02)[HTML]

Dómur MDE Pecevi gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 6. nóvember 2008 (21839/03)[HTML]

Dómur MDE Angelov gegn Grikklandi dags. 6. nóvember 2008 (22035/05)[HTML]

Dómur MDE Velova gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 6. nóvember 2008 (29029/03)[HTML]

Dómur MDE Tsurova o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. nóvember 2008 (29958/04)[HTML]

Dómur MDE Ponushkov gegn Rússlandi dags. 6. nóvember 2008 (30209/04)[HTML]

Dómur MDE Ismayilov gegn Rússlandi dags. 6. nóvember 2008 (30352/03)[HTML]

Dómur MDE Magamadova og Iskhanova gegn Rússlandi dags. 6. nóvember 2008 (33185/04)[HTML]

Dómur MDE Karvountzis gegn Grikklandi dags. 6. nóvember 2008 (35172/05)[HTML]

Dómur MDE Arulepp gegn Rússlandi dags. 6. nóvember 2008 (35774/04)[HTML]

Dómur MDE Tkachevy gegn Rússlandi dags. 6. nóvember 2008 (42452/02)[HTML]

Dómur MDE Kokkinis gegn Grikklandi dags. 6. nóvember 2008 (45769/06)[HTML]

Dómur MDE Carlson gegn Sviss dags. 6. nóvember 2008 (49492/06)[HTML]

Dómur MDE Leela Förderkreis E.V. o.fl. gegn Þýskalandi dags. 6. nóvember 2008 (58911/00)[HTML]

Dómur MDE Kandzhov gegn Búlgaríu dags. 6. nóvember 2008 (68294/01)[HTML]

Dómur MDE Gulub Atanasov gegn Búlgaríu dags. 6. nóvember 2008 (73281/01)[HTML]

Dómur MDE Gavril Yosifov gegn Búlgaríu dags. 6. nóvember 2008 (74012/01)[HTML]

Dómur MDE Mikhaniv gegn Úkraínu dags. 6. nóvember 2008 (75522/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Demi̇r og Baykara gegn Tyrklandi dags. 12. nóvember 2008 (34503/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Gurban gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2008 (4947/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Mazeas gegn Frakklandi dags. 13. nóvember 2008 (11270/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Dickie gegn Bretlandi dags. 13. nóvember 2008 (11581/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Collingborn gegn Bretlandi dags. 13. nóvember 2008 (13913/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Mann Singh gegn Frakklandi dags. 13. nóvember 2008 (24479/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Társaság A Szabadságjogokért gegn Ungverjalandi dags. 13. nóvember 2008 (37374/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Gustaw gegn Póllandi dags. 13. nóvember 2008 (39507/04)[HTML]

Ákvörðun MDE F. gegn Frakklandi dags. 13. nóvember 2008 (42313/07)[HTML]

Dómur MDE Muravskaya gegn Úkraínu dags. 13. nóvember 2008 (249/03)[HTML]

Dómur MDE Fontana gegn Ítalíu dags. 13. nóvember 2008 (1452/03)[HTML]

Dómur MDE Kerekes gegn Rúmeníu dags. 13. nóvember 2008 (2736/02)[HTML]

Dómur MDE Erükcü gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2008 (4211/02)[HTML]

Dómur MDE Reichardt gegn Rúmeníu dags. 13. nóvember 2008 (6111/04)[HTML]

Dómur MDE Pijevschi gegn Portúgal dags. 13. nóvember 2008 (6830/05)[HTML]

Dómur MDE Malai gegn Moldóvu dags. 13. nóvember 2008 (7101/06)[HTML]

Dómur MDE Russu gegn Moldóvu dags. 13. nóvember 2008 (7413/05)[HTML]

Dómur MDE Hagiescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. nóvember 2008 (7901/02)[HTML]

Dómur MDE Ommer gegn Þýskalandi (nr. 1) dags. 13. nóvember 2008 (10597/03)[HTML]

Dómur MDE Deveci̇oğlu gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2008 (17203/03)[HTML]

Dómur MDE Kushnarenko gegn Úkraínu dags. 13. nóvember 2008 (18010/04)[HTML]

Dómur MDE Dreptu gegn Rúmeníu dags. 13. nóvember 2008 (19835/03)[HTML]

Dómur MDE Shapkina gegn Úkraínu dags. 13. nóvember 2008 (20028/04)[HTML]

Dómur MDE Wierzba gegn Póllandi dags. 13. nóvember 2008 (20315/04)[HTML]

Dómur MDE Rafael Ahlskog gegn Finnlandi dags. 13. nóvember 2008 (23667/06)[HTML]

Dómur MDE Muszynski gegn Póllandi dags. 13. nóvember 2008 (24613/04)[HTML]

Dómur MDE Moroianu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. nóvember 2008 (25008/05)[HTML]

Dómur MDE Ommer gegn Þýskalandi (nr. 2) dags. 13. nóvember 2008 (26073/03)[HTML]

Dómur MDE Ranete gegn Rúmeníu dags. 13. nóvember 2008 (26837/03)[HTML]

Dómur MDE Poppov gegn Rúmeníu dags. 13. nóvember 2008 (26839/03)[HTML]

Dómur MDE Onofrei gegn Rúmeníu dags. 13. nóvember 2008 (26841/03)[HTML]

Dómur MDE Sýkora gegn Slóvakíu dags. 13. nóvember 2008 (31519/02)[HTML]

Dómur MDE Rocco Di Maria gegn Ítalíu dags. 13. nóvember 2008 (32750/02)[HTML]

Dómur MDE Di Vico gegn Ítalíu dags. 13. nóvember 2008 (32751/02)[HTML]

Dómur MDE Buffolino gegn Ítalíu dags. 13. nóvember 2008 (32769/02)[HTML]

Dómur MDE Morone gegn Ítalíu dags. 13. nóvember 2008 (32770/02)[HTML]

Dómur MDE Anna Assunta La Frazia gegn Ítalíu dags. 13. nóvember 2008 (32775/02)[HTML]

Dómur MDE Angelomaria Rubortone gegn Ítalíu dags. 13. nóvember 2008 (32776/02)[HTML]

Dómur MDE Veritas gegn Úkraínu dags. 13. nóvember 2008 (39157/02)[HTML]

Dómur MDE Khaylo gegn Úkraínu dags. 13. nóvember 2008 (39964/02)[HTML]

Dómur MDE Preoteasa gegn Rúmeníu dags. 13. nóvember 2008 (40335/02)[HTML]

Dómur MDE Kayasu gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2008 (64119/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bochev gegn Búlgaríu dags. 13. nóvember 2008 (73481/01)[HTML]

Dómur MDE Fešar gegn Tékklandi dags. 13. nóvember 2008 (76576/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Torres Duedra o.fl. gegn Andorra dags. 13. nóvember 2008 (28496/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Duzen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2008 (34879/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Hadep o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2008 (51292/99)[HTML]

Dómur MDE Bronich gegn Rússlandi dags. 14. nóvember 2008 (805/03)[HTML]

Dómur MDE Fakiridou og Schina gegn Grikklandi dags. 14. nóvember 2008 (6789/06)[HTML]

Dómur MDE Krone Verlag Gmbh & Co. Kg gegn Austurríki (nr. 5) dags. 14. nóvember 2008 (9605/03)[HTML]

Dómur MDE Galikhanova gegn Rússlandi dags. 14. nóvember 2008 (15407/05)[HTML]

Dómur MDE Azaryev gegn Rússlandi dags. 14. nóvember 2008 (18338/05)[HTML]

Dómur MDE Akhmadov o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. nóvember 2008 (21586/02)[HTML]

Dómur MDE Litvinova gegn Rússlandi dags. 14. nóvember 2008 (34489/05)[HTML]

Dómur MDE Kabanov gegn Rússlandi dags. 14. nóvember 2008 (37758/03)[HTML]

Dómur MDE Vakulenko gegn Rússlandi dags. 14. nóvember 2008 (38035/04)[HTML]

Dómur MDE Kuzminskiy gegn Rússlandi dags. 14. nóvember 2008 (40081/03)[HTML]

Dómur MDE Zhuk gegn Rússlandi dags. 14. nóvember 2008 (42389/02)[HTML]

Dómur MDE Larionov gegn Rússlandi dags. 14. nóvember 2008 (42431/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferenczi gegn Rúmeníu dags. 18. nóvember 2008 (5196/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Timpani gegn Ítalíu dags. 18. nóvember 2008 (7732/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Neata gegn Rúmeníu dags. 18. nóvember 2008 (17857/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Boumediene o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 18. nóvember 2008 (38703/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Humartas gegn Tyrklandi dags. 18. nóvember 2008 (38714/04)[HTML]

Dómur MDE Tănase og Chirtoacă gegn Moldóvu dags. 18. nóvember 2008 (7/08)[HTML]

Dómur MDE Savenkovas gegn Litháen dags. 18. nóvember 2008 (871/02)[HTML]

Dómur MDE Damnjanović gegn Serbíu dags. 18. nóvember 2008 (5222/07)[HTML]

Dómur MDE Aksoy o.fl. gegn Tyrklandi dags. 18. nóvember 2008 (14037/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pinar Şener gegn Tyrklandi dags. 18. nóvember 2008 (17883/04)[HTML]

Dómur MDE Seri̇n gegn Tyrklandi dags. 18. nóvember 2008 (18404/04)[HTML]

Dómur MDE Koksal Ozdemir gegn Tyrklandi dags. 18. nóvember 2008 (21007/04)[HTML]

Dómur MDE Cemaletti̇n Canli gegn Tyrklandi dags. 18. nóvember 2008 (22427/04)[HTML]

Dómur MDE M. Tosun gegn Tyrklandi dags. 18. nóvember 2008 (33104/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Nikolov gegn Búlgaríu (II) dags. 18. nóvember 2008 (4946/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Nikolov gegn Búlgaríu dags. 18. nóvember 2008 (19036/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Batir gegn Tyrklandi dags. 18. nóvember 2008 (2173/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Arikan gegn Tyrklandi dags. 18. nóvember 2008 (14071/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Ineciklioglu gegn Tyrklandi dags. 18. nóvember 2008 (30314/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Blachut gegn Póllandi dags. 18. nóvember 2008 (34484/05)[HTML]

Dómur MDE Isyar gegn Búlgaríu dags. 20. nóvember 2008 (391/03)[HTML]

Dómur MDE Societe Ifb gegn Frakklandi dags. 20. nóvember 2008 (2058/04)[HTML]

Dómur MDE Brunet-Lecomte og Sarl Lyon Mag' gegn Frakklandi dags. 20. nóvember 2008 (13327/04)[HTML]

Dómur MDE X gegn Frakklandi dags. 20. nóvember 2008 (20335/04)[HTML]

Dómur MDE Gunes gegn Frakklandi dags. 20. nóvember 2008 (32157/06)[HTML]

Dómur MDE Loueslati gegn Frakklandi dags. 20. nóvember 2008 (36141/03)[HTML]

Dómur MDE Bezborodov gegn Rússlandi dags. 20. nóvember 2008 (36765/03)[HTML]

Dómur MDE Ivan Galkin gegn Rússlandi dags. 20. nóvember 2008 (38872/02)[HTML]

Dómur MDE Shakirzyanov gegn Rússlandi dags. 20. nóvember 2008 (39888/02)[HTML]

Dómur MDE Agasaryan gegn Rússlandi dags. 20. nóvember 2008 (39897/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Plyatsevyy gegn Úkraínu dags. 25. nóvember 2008 (8783/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Nezirovič gegn Slóveníu dags. 25. nóvember 2008 (16400/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Shalimov gegn Úkraínu dags. 25. nóvember 2008 (20808/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Pirkmajer gegn Slóveníu dags. 25. nóvember 2008 (30745/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Boyarchenko gegn Úkraínu dags. 25. nóvember 2008 (31338/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Cat Berro gegn Ítalíu dags. 25. nóvember 2008 (34192/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Rusiecki gegn Póllandi dags. 25. nóvember 2008 (36246/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Teodorescu gegn Rúmeníu dags. 25. nóvember 2008 (40891/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Grosaru gegn Rúmeníu dags. 25. nóvember 2008 (78039/01)[HTML]

Dómur MDE Trifu gegn Rúmeníu dags. 25. nóvember 2008 (1242/02)[HTML]

Dómur MDE Dağdelen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. nóvember 2008 (1767/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Enescu og Sc Editura Orizonturi Srl gegn Rúmeníu dags. 25. nóvember 2008 (9585/04)[HTML]

Dómur MDE Jucius og Juciuvienė gegn Litháen dags. 25. nóvember 2008 (14414/03)[HTML]

Dómur MDE Oral gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 25. nóvember 2008 (18384/04)[HTML]

Dómur MDE Yalcin Korkmaz gegn Tyrklandi dags. 25. nóvember 2008 (23085/04)[HTML]

Dómur MDE Biriuk gegn Litháen dags. 25. nóvember 2008 (23373/03)[HTML]

Dómur MDE Surtea gegn Rúmeníu dags. 25. nóvember 2008 (24464/03)[HTML]

Dómur MDE Paicu gegn Rúmeníu dags. 25. nóvember 2008 (24714/03)[HTML]

Dómur MDE Gencer gegn Tyrklandi dags. 25. nóvember 2008 (31881/02)[HTML]

Dómur MDE Ömer Aydin gegn Tyrklandi dags. 25. nóvember 2008 (34813/02)[HTML]

Dómur MDE Toșcuță o.fl. gegn Rúmeníu dags. 25. nóvember 2008 (36900/03)[HTML]

Dómur MDE Armonienė gegn Litháen dags. 25. nóvember 2008 (36919/02)[HTML]

Dómur MDE Švenčionienė gegn Litháen dags. 25. nóvember 2008 (37259/04)[HTML]

Dómur MDE Emi̇n Şi̇ri̇n gegn Tyrklandi dags. 25. nóvember 2008 (40750/04)[HTML]

Dómur MDE Kostić gegn Serbíu dags. 25. nóvember 2008 (41760/04)[HTML]

Dómur MDE Ghiga gegn Rúmeníu dags. 25. nóvember 2008 (77211/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Palushi gegn Austurríki dags. 27. nóvember 2008 (27900/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Toporkov gegn Rússlandi dags. 27. nóvember 2008 (66688/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Goncharovy gegn Rússlandi dags. 27. nóvember 2008 (77989/01)[HTML]

Dómur MDE Rashed gegn Tékklandi dags. 27. nóvember 2008 (298/07)[HTML]

Dómur MDE Krivonosov gegn Rússlandi dags. 27. nóvember 2008 (3023/03)[HTML]

Dómur MDE Ismailov gegn Úkraínu dags. 27. nóvember 2008 (17323/04)[HTML]

Dómur MDE Slavcho Kostov gegn Búlgaríu dags. 27. nóvember 2008 (28674/03)[HTML]

Dómur MDE Stadnyuk gegn Úkraínu dags. 27. nóvember 2008 (30922/05)[HTML]

Dómur MDE Krutko gegn Úkraínu (nr. 2) dags. 27. nóvember 2008 (33930/05)[HTML]

Dómur MDE Spinov gegn Úkraínu dags. 27. nóvember 2008 (34331/03)[HTML]

Dómur MDE Svershov gegn Úkraínu dags. 27. nóvember 2008 (35231/02)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Salduz gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2008 (36391/02)[HTML]

Dómur MDE Peretyatko gegn Úkraínu dags. 27. nóvember 2008 (37758/05)[HTML]

Dómur MDE Solovey og Zozulya gegn Úkraínu dags. 27. nóvember 2008 (40774/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kalinova gegn Búlgaríu dags. 27. nóvember 2008 (45116/98)[HTML]

Dómur MDE Debelianovi gegn Búlgaríu dags. 27. nóvember 2008 (61951/00)[HTML]

Dómur MDE Mirchev o.fl. gegn Búlgaríu dags. 27. nóvember 2008 (71605/01)[HTML]

Dómur MDE Miroshnik gegn Úkraínu dags. 27. nóvember 2008 (75804/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Ooo Rousatommet gegn Rússlandi (nr. 2) dags. 27. nóvember 2008 (12064/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Serdyuk gegn Úkraínu dags. 2. desember 2008 (7687/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Ólafsson gegn Íslandi dags. 2. desember 2008 (20161/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Capaldo gegn Ítalíu dags. 2. desember 2008 (28546/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Jerkovic gegn Slóveníu dags. 2. desember 2008 (30649/03)[HTML]

Ákvörðun MDE J. Lautier Company Limited gegn Möltu dags. 2. desember 2008 (37448/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Gudjonsson gegn Íslandi dags. 2. desember 2008 (40169/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Furdik gegn Slóvakíu dags. 2. desember 2008 (42994/05)[HTML]

Dómur MDE K.U. gegn Finnlandi dags. 2. desember 2008 (2872/02)[HTML]

Dómur MDE Giuglan o.fl. gegn Rúmeníu dags. 2. desember 2008 (3834/04)[HTML]

Dómur MDE Pióro og Łukasik gegn Póllandi dags. 2. desember 2008 (8362/02)[HTML]

Dómur MDE Jagiełło gegn Póllandi (nr. 2) dags. 2. desember 2008 (8934/05)[HTML]

Dómur MDE Kufel gegn Póllandi dags. 2. desember 2008 (9959/06)[HTML]

Dómur MDE Sliwa gegn Póllandi dags. 2. desember 2008 (10265/06)[HTML]

Dómur MDE Krzewski gegn Póllandi dags. 2. desember 2008 (11700/04)[HTML]

Dómur MDE Petre Ionescu gegn Rúmeníu dags. 2. desember 2008 (12534/02)[HTML]

Dómur MDE Keş gegn Tyrklandi dags. 2. desember 2008 (17174/03)[HTML]

Dómur MDE Juppala gegn Finnlandi dags. 2. desember 2008 (18620/03)[HTML]

Dómur MDE Apahideanu gegn Rúmeníu dags. 2. desember 2008 (19895/02)[HTML]

Dómur MDE Adirbelli̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. desember 2008 (20775/03)[HTML]

Dómur MDE Marecki gegn Póllandi dags. 2. desember 2008 (20834/02)[HTML]

Dómur MDE Predescu gegn Rúmeníu dags. 2. desember 2008 (21447/03)[HTML]

Dómur MDE Mkhitaryan gegn Armeníu dags. 2. desember 2008 (22390/05)[HTML]

Dómur MDE Ardiçoğlu gegn Tyrklandi dags. 2. desember 2008 (23249/04)[HTML]

Dómur MDE Erdal Aslan gegn Tyrklandi dags. 2. desember 2008 (25060/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gemi̇ci̇ gegn Tyrklandi dags. 2. desember 2008 (25471/02)[HTML]

Dómur MDE Dobranici gegn Rúmeníu dags. 2. desember 2008 (27448/02)[HTML]

Dómur MDE Sc Ruxandra Trading Srl gegn Rúmeníu dags. 2. desember 2008 (28333/02)[HTML]

Dómur MDE Azi̇z Aydin Arslan gegn Tyrklandi dags. 2. desember 2008 (28353/02)[HTML]

Dómur MDE Kirakosyan gegn Armeníu dags. 2. desember 2008 (31237/03)[HTML]

Dómur MDE Gulczyński gegn Póllandi dags. 2. desember 2008 (33176/06)[HTML]

Dómur MDE Kadi̇roğlu gegn Tyrklandi dags. 2. desember 2008 (33634/04)[HTML]

Dómur MDE Janicki gegn Póllandi dags. 2. desember 2008 (35831/06)[HTML]

Dómur MDE Erdal Çalişkan gegn Tyrklandi dags. 2. desember 2008 (36062/04)[HTML]

Dómur MDE Tadevosyan gegn Armeníu dags. 2. desember 2008 (41698/04)[HTML]

Dómur MDE Aydoğan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. desember 2008 (41967/02)[HTML]

Dómur MDE Serafin o.fl. gegn Póllandi (nr. 2) dags. 2. desember 2008 (51123/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Natsev gegn Búlgaríu dags. 2. desember 2008 (27079/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Bzns (Edinen) gegn Búlgaríu dags. 2. desember 2008 (28196/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Kancheva og Toneva-Ekonomidu gegn Búlgaríu dags. 2. desember 2008 (43009/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Ucar gegn Tyrklandi dags. 2. desember 2008 (24631/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Schwarzkopf og Taussik gegn Tékklandi dags. 2. desember 2008 (42162/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sladkov gegn Rússlandi dags. 4. desember 2008 (3027/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Yeldashev gegn Rússlandi dags. 4. desember 2008 (5730/03)[HTML]

Dómur MDE Trofimov gegn Rússlandi dags. 4. desember 2008 (1111/02)[HTML]

Dómur MDE Umayeva gegn Rússlandi dags. 4. desember 2008 (1200/03)[HTML]

Dómur MDE Ilyasova o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. desember 2008 (1895/04)[HTML]

Dómur MDE Tishkevich gegn Rússlandi dags. 4. desember 2008 (2202/05)[HTML]

Dómur MDE Akhmadova o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. desember 2008 (3026/03)[HTML]

Dómur MDE Semochkin gegn Rússlandi dags. 4. desember 2008 (3885/04)[HTML]

Dómur MDE Bakhitov gegn Rússlandi dags. 4. desember 2008 (4026/03)[HTML]

Dómur MDE Lyudmila Dubinskaya gegn Rússlandi dags. 4. desember 2008 (5271/05)[HTML]

Dómur MDE Yevdokiya Kuznetsova gegn Rússlandi dags. 4. desember 2008 (8355/07)[HTML]

Dómur MDE Gorbunov gegn Rússlandi dags. 4. desember 2008 (9593/06)[HTML]

Dómur MDE Trufanova gegn Rússlandi dags. 4. desember 2008 (11756/06)[HTML]

Dómur MDE Marangos gegn Kýpur dags. 4. desember 2008 (12846/05)[HTML]

Dómur MDE Askharova gegn Rússlandi dags. 4. desember 2008 (13566/02)[HTML]

Dómur MDE Gandaloyeva gegn Rússlandi dags. 4. desember 2008 (14800/04)[HTML]

Dómur MDE Husák gegn Tékklandi dags. 4. desember 2008 (19970/04)[HTML]

Dómur MDE Magomedov gegn Rússlandi dags. 4. desember 2008 (20111/03)[HTML]

Dómur MDE Y gegn Rússlandi dags. 4. desember 2008 (20113/07)[HTML]

Dómur MDE Tagirova o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. desember 2008 (20580/04)[HTML]

Dómur MDE Siverin gegn Rússlandi dags. 4. desember 2008 (24664/02)[HTML]

Dómur MDE Mozhayeva gegn Rússlandi dags. 4. desember 2008 (26759/03)[HTML]

Dómur MDE Dogru gegn Frakklandi dags. 4. desember 2008 (27058/05)[HTML]

Dómur MDE Bersunkayeva gegn Rússlandi dags. 4. desember 2008 (27233/03)[HTML]

Dómur MDE Musikhanova o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. desember 2008 (27243/03)[HTML]

Dómur MDE Belashev gegn Rússlandi dags. 4. desember 2008 (28617/03)[HTML]

Dómur MDE Chrysoula Aggelopoulou gegn Grikklandi dags. 4. desember 2008 (30293/05)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE S. og Marper gegn Bretlandi dags. 4. desember 2008 (30562/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Roman Ponomarev gegn Rússlandi dags. 4. desember 2008 (31105/05)[HTML]

Dómur MDE Kervanci gegn Frakklandi dags. 4. desember 2008 (31645/04)[HTML]

Dómur MDE Voronin gegn Rússlandi dags. 4. desember 2008 (40543/04)[HTML]

Dómur MDE Chistyakov gegn Rússlandi dags. 4. desember 2008 (41395/04)[HTML]

Dómur MDE Adam gegn Þýskalandi dags. 4. desember 2008 (44036/02)[HTML]

Dómur MDE Examiliotis gegn Grikklandi (nr. 3) dags. 4. desember 2008 (44132/06)[HTML]

Dómur MDE Reveliotis gegn Grikklandi dags. 4. desember 2008 (48775/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Zimmermann gegn Póllandi dags. 9. desember 2008 (5239/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Muchowski gegn Póllandi dags. 9. desember 2008 (6909/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Stumpe gegn Póllandi dags. 9. desember 2008 (7913/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Von Loesch gegn Póllandi dags. 9. desember 2008 (7948/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Galusiewicz gegn Póllandi dags. 9. desember 2008 (8651/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Toscano gegn Póllandi dags. 9. desember 2008 (11172/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Heuer gegn Póllandi dags. 9. desember 2008 (13410/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Bozcaada Kimisis Teodoku Rum Ortodoks Kilisesi Vakfi gegn Tyrklandi dags. 9. desember 2008 (22522/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Halilovic gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 9. desember 2008 (23968/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Marrek gegn Póllandi dags. 9. desember 2008 (28716/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Fenske gegn Póllandi dags. 9. desember 2008 (28742/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Dogan gegn Tyrklandi dags. 9. desember 2008 (29361/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Sci Parc De Vallauris gegn Frakklandi dags. 9. desember 2008 (31050/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Nogay gegn Tyrklandi dags. 9. desember 2008 (33297/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Wilczynski gegn Póllandi (nr. 2) dags. 9. desember 2008 (38751/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Danker gegn Finnlandi dags. 9. desember 2008 (39543/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Jussi Uoti gegn Finnlandi dags. 9. desember 2008 (43180/04)[HTML]

Dómur MDE Avram gegn Moldóvu dags. 9. desember 2008 (2886/05)[HTML]

Dómur MDE Pehli̇van gegn Tyrklandi dags. 9. desember 2008 (4233/03)[HTML]

Dómur MDE Eloranta gegn Finnlandi dags. 9. desember 2008 (4799/03)[HTML]

Dómur MDE Selvi̇ gegn Tyrklandi dags. 9. desember 2008 (5047/02)[HTML]

Dómur MDE Wojciechowski gegn Póllandi dags. 9. desember 2008 (5422/04)[HTML]

Dómur MDE Ciocan o.fl. gegn Rúmeníu dags. 9. desember 2008 (6580/03)[HTML]

Dómur MDE Şevki̇ Şahi̇n gegn Tyrklandi dags. 9. desember 2008 (7190/05)[HTML]

Dómur MDE Korkut gegn Tyrklandi dags. 9. desember 2008 (10693/03)[HTML]

Dómur MDE Demi̇rel og Ateş (No. 3) gegn Tyrklandi dags. 9. desember 2008 (11976/03)[HTML]

Dómur MDE Popa Lucretia o.fl. gegn Rúmeníu dags. 9. desember 2008 (13451/03)[HTML]

Dómur MDE Matyush gegn Rússlandi dags. 9. desember 2008 (14850/03)[HTML]

Dómur MDE Áron Kiss gegn Ungverjalandi dags. 9. desember 2008 (15670/04)[HTML]

Dómur MDE Moroianu gegn Rúmeníu dags. 9. desember 2008 (16304/04)[HTML]

Dómur MDE Popescu og Dimeca gegn Rúmeníu dags. 9. desember 2008 (17799/03)[HTML]

Dómur MDE Tanay gegn Tyrklandi dags. 9. desember 2008 (18753/04)[HTML]

Dómur MDE Unistar Ventures Gmbh gegn Moldóvu dags. 9. desember 2008 (19245/03)[HTML]

Dómur MDE Carpineanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 9. desember 2008 (26356/02)[HTML]

Dómur MDE Shireby gegn Bretlandi dags. 9. desember 2008 (28071/02)[HTML]

Dómur MDE Kudić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 9. desember 2008 (28971/05)[HTML]

Dómur MDE M. Kaplan gegn Tyrklandi dags. 9. desember 2008 (29016/04)[HTML]

Dómur MDE László Németh gegn Ungverjalandi dags. 9. desember 2008 (30211/05)[HTML]

Dómur MDE Pintilie gegn Rúmeníu dags. 9. desember 2008 (30680/03)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Açikgöz gegn Tyrklandi dags. 9. desember 2008 (34588/03)[HTML]

Dómur MDE Tudor-Auto S.R.L. og Triplu-Tudor S.R.L. gegn Moldóvu dags. 9. desember 2008 (36341/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Béla Szabó gegn Ungverjalandi dags. 9. desember 2008 (37470/06)[HTML]

Dómur MDE Sefcsuk gegn Ungverjalandi dags. 9. desember 2008 (37501/06)[HTML]

Dómur MDE Klewinowski gegn Póllandi dags. 9. desember 2008 (43161/04)[HTML]

Dómur MDE Menemen Minibüsçüler Odasi gegn Tyrklandi dags. 9. desember 2008 (44088/04)[HTML]

Dómur MDE Demi̇rbaş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. desember 2008 (50973/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cignoli o.fl. gegn Ítalíu dags. 9. desember 2008 (68309/01)[HTML]

Dómur MDE Viaşu gegn Rúmeníu dags. 9. desember 2008 (75951/01)[HTML]

Dómur MDE Dzieciak gegn Póllandi dags. 9. desember 2008 (77766/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Vaquero Hernandez o.fl. gegn Spáni dags. 9. desember 2008 (1883/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Usta o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. desember 2008 (5313/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Turkes gegn Tyrklandi dags. 9. desember 2008 (6246/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Sut og Ozdemir gegn Tyrklandi dags. 9. desember 2008 (14338/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Zaremba gegn Póllandi dags. 9. desember 2008 (38019/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Shemilova og Shemilov gegn Rússlandi dags. 11. desember 2008 (42439/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Yakurin gegn Rússlandi dags. 11. desember 2008 (65735/01)[HTML]

Dómur MDE Panovits gegn Kýpur dags. 11. desember 2008 (4268/04)[HTML]

Dómur MDE Mirilashvili gegn Rússlandi dags. 11. desember 2008 (6293/04)[HTML]

Dómur MDE Theodoraki o.fl. gegn Grikklandi dags. 11. desember 2008 (9368/06)[HTML]

Dómur MDE Gogin gegn Úkraínu dags. 11. desember 2008 (10398/04)[HTML]

Dómur MDE Loshenko gegn Úkraínu dags. 11. desember 2008 (11447/04)[HTML]

Dómur MDE Mylonas gegn Kýpur dags. 11. desember 2008 (14790/06)[HTML]

Dómur MDE Velted-98 Ad gegn Búlgaríu dags. 11. desember 2008 (15239/02)[HTML]

Dómur MDE Antonyuk gegn Úkraínu dags. 11. desember 2008 (17022/02)[HTML]

Dómur MDE Typopoiitiria Thivas A.E. gegn Grikklandi dags. 11. desember 2008 (19521/06)[HTML]

Dómur MDE Stankovskaya gegn Úkraínu dags. 11. desember 2008 (20984/04)[HTML]

Dómur MDE Tv Vest As & Rogaland Pensjonistparti gegn Noregi dags. 11. desember 2008 (21132/05)[HTML]

Dómur MDE Trapeznikova gegn Rússlandi dags. 11. desember 2008 (21539/02)[HTML]

Dómur MDE Tkachev gegn Rússlandi dags. 11. desember 2008 (22551/06)[HTML]

Dómur MDE Chepyzhna gegn Úkraínu dags. 11. desember 2008 (22581/04)[HTML]

Dómur MDE Kalashnykov gegn Úkraínu dags. 11. desember 2008 (22709/02)[HTML]

Dómur MDE Kacherskaya og Frolova gegn Úkraínu dags. 11. desember 2008 (28020/03)[HTML]

Dómur MDE Farafonova gegn Úkraínu dags. 11. desember 2008 (28780/02)[HTML]

Dómur MDE Efendiyeva gegn Aserbaísjan dags. 11. desember 2008 (31556/03)[HTML]

Dómur MDE Lyutov gegn Úkraínu dags. 11. desember 2008 (32038/04)[HTML]

Dómur MDE Moesgaard Petersen gegn Danmörku dags. 11. desember 2008 (32848/06)[HTML]

Dómur MDE Shulepova gegn Rússlandi dags. 11. desember 2008 (34449/03)[HTML]

Dómur MDE Alekseyeva gegn Rússlandi dags. 11. desember 2008 (36153/03)[HTML]

Dómur MDE Hasslund gegn Danmörku dags. 11. desember 2008 (36244/06)[HTML]

Dómur MDE Muminov gegn Rússlandi dags. 11. desember 2008 (42502/06)[HTML]

Dómur MDE Paslen gegn Úkraínu dags. 11. desember 2008 (44327/05)[HTML]

Dómur MDE Manolov og Racheva-Manolova gegn Búlgaríu dags. 11. desember 2008 (54252/00)[HTML]

Dómur MDE Kolovangina gegn Rússlandi dags. 11. desember 2008 (76593/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Len gegn Úkraínu dags. 16. desember 2008 (852/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Vitrenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 16. desember 2008 (23510/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Dziuda gegn Póllandi dags. 16. desember 2008 (24377/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Bigliazzi o.fl. gegn Ítalíu dags. 16. desember 2008 (29631/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Ayhan Isik gegn Tyrklandi dags. 16. desember 2008 (33102/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Zeman o.fl. gegn Slóvakíu dags. 16. desember 2008 (37537/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Malkin gegn Rússlandi dags. 16. desember 2008 (67363/01)[HTML]

Dómur MDE Poznańska gegn Póllandi dags. 16. desember 2008 (822/05)[HTML]

Dómur MDE Samatya Surp Kevork Ermeni̇ Ki̇li̇sesi̇, Mektebi̇ Ve Mezarliği Vakfi Yöneti̇m Kurulu gegn Tyrklandi dags. 16. desember 2008 (1480/03)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Ali̇ Kaplan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. desember 2008 (3224/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Popescu Sergiu gegn Rúmeníu dags. 16. desember 2008 (4234/04)[HTML]

Dómur MDE Mi̇çooğullari gegn Tyrklandi dags. 16. desember 2008 (6045/03)[HTML]

Dómur MDE Gulijev gegn Litháen dags. 16. desember 2008 (10425/03)[HTML]

Dómur MDE Kaleta gegn Póllandi dags. 16. desember 2008 (11375/02)[HTML]

Dómur MDE Dedeman gegn Tyrklandi dags. 16. desember 2008 (12248/03)[HTML]

Dómur MDE Terzi̇oğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. desember 2008 (16858/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Levinţa gegn Moldóvu dags. 16. desember 2008 (17332/03)[HTML]

Dómur MDE Chmielecka gegn Póllandi dags. 16. desember 2008 (19171/03)[HTML]

Dómur MDE Khurshid Mustafa og Tarzibachi gegn Svíþjóð dags. 16. desember 2008 (23883/06)[HTML]

Dómur MDE Postolache gegn Rúmeníu dags. 16. desember 2008 (24171/02)[HTML]

Dómur MDE Sousa Carvalho Seabra gegn Portúgal dags. 16. desember 2008 (25025/05)[HTML]

Dómur MDE Năvoloacă gegn Moldóvu dags. 16. desember 2008 (25236/02)[HTML]

Dómur MDE Ataş og Seven gegn Tyrklandi dags. 16. desember 2008 (26893/02)[HTML]

Dómur MDE Stanković gegn Serbíu dags. 16. desember 2008 (29907/05)[HTML]

Dómur MDE Bazo Gonzalez gegn Spáni dags. 16. desember 2008 (30643/04)[HTML]

Dómur MDE Ludwiczak gegn Póllandi dags. 16. desember 2008 (31748/06)[HTML]

Dómur MDE Softel Spol. S R.O. gegn Slóvakíu (nr. 1) dags. 16. desember 2008 (32427/06)[HTML]

Dómur MDE Softel Spol. S R.O. gegn Slóvakíu (nr. 2) dags. 16. desember 2008 (32836/06)[HTML]

Dómur MDE Yedi̇kule Surp Pirgi̇ç Ermeni̇ Hastanesi̇ Vakfi gegn Tyrklandi dags. 16. desember 2008 (36165/02)[HTML]

Dómur MDE Vlahović gegn Serbíu dags. 16. desember 2008 (42619/04)[HTML]

Dómur MDE Dokdemir o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. desember 2008 (44031/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Leszek Pawlak gegn Póllandi dags. 16. desember 2008 (46887/06)[HTML]

Dómur MDE Zakrzewska gegn Póllandi dags. 16. desember 2008 (49927/06)[HTML]

Dómur MDE Frankowicz gegn Póllandi dags. 16. desember 2008 (53025/99)[HTML]

Dómur MDE Rupa gegn Rúmeníu (nr. 1) dags. 16. desember 2008 (58478/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Oktay gegn Tyrklandi (I) dags. 16. desember 2008 (24803/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kartal o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. desember 2008 (29768/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Sobolewski gegn Póllandi (nr. 1) dags. 16. desember 2008 (39655/05)[HTML]

Dómur MDE Kotlyarov gegn Rússlandi dags. 18. desember 2008 (750/02)[HTML]

Dómur MDE Brovchenko gegn Rússlandi dags. 18. desember 2008 (1603/02)[HTML]

Dómur MDE Kazakov gegn Rússlandi dags. 18. desember 2008 (1758/02)[HTML]

Dómur MDE Richter gegn Austurríki dags. 18. desember 2008 (4490/06)[HTML]

Dómur MDE Nasukhanova o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. desember 2008 (5285/04)[HTML]

Dómur MDE Veselyashkin og Veselyashkina gegn Rússlandi dags. 18. desember 2008 (5555/06)[HTML]

Dómur MDE Samoylenko og Polonska gegn Úkraínu dags. 18. desember 2008 (6566/05)[HTML]

Dómur MDE Sladkov gegn Rússlandi dags. 18. desember 2008 (13979/03)[HTML]

Dómur MDE Igor Kolyada gegn Rússlandi dags. 18. desember 2008 (19097/04)[HTML]

Dómur MDE Unedic gegn Frakklandi dags. 18. desember 2008 (20153/04)[HTML]

Dómur MDE Aybabin gegn Úkraínu dags. 18. desember 2008 (23194/02)[HTML]

Dómur MDE Zyabreva gegn Rússlandi dags. 18. desember 2008 (23567/06)[HTML]

Dómur MDE Dimitrievski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 18. desember 2008 (26602/02)[HTML]

Dómur MDE Aliyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 18. desember 2008 (28736/05)[HTML]

Dómur MDE Kats o.fl. gegn Úkraínu dags. 18. desember 2008 (29971/04)[HTML]

Dómur MDE Vaillant gegn Frakklandi dags. 18. desember 2008 (30609/04)[HTML]

Dómur MDE Ukhan gegn Úkraínu dags. 18. desember 2008 (30628/02)[HTML]

Dómur MDE Lutsenko gegn Úkraínu dags. 18. desember 2008 (30663/04)[HTML]

Dómur MDE Mahmudov og Agazade gegn Aserbaísjan dags. 18. desember 2008 (35877/04)[HTML]

Dómur MDE Saviny gegn Úkraínu dags. 18. desember 2008 (39948/06)[HTML]

Dómur MDE Nerattini gegn Grikklandi dags. 18. desember 2008 (43529/07)[HTML]

Dómur MDE Novik gegn Úkraínu dags. 18. desember 2008 (48068/06)[HTML]

Dómur MDE Saccoccia gegn Austurríki dags. 18. desember 2008 (69917/01)[HTML]

Dómur MDE Aleksanyan gegn Rússlandi dags. 22. desember 2008 (46468/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Dosoudil og Chytrackova gegn Tékklandi dags. 6. janúar 2009 (5297/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kangur gegn Eistlandi dags. 6. janúar 2009 (17789/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Rata gegn Rúmeníu dags. 6. janúar 2009 (24821/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanov gegn Búlgaríu dags. 6. janúar 2009 (33551/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Gerdjikov gegn Búlgaríu dags. 6. janúar 2009 (41008/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Petev gegn Búlgaríu (II) dags. 6. janúar 2009 (30216/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 6. janúar 2009 (4300/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Tokmak gegn Tyrklandi dags. 6. janúar 2009 (65354/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Melnik gegn Rússlandi dags. 8. janúar 2009 (2062/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Komyakov gegn Rússlandi dags. 8. janúar 2009 (7100/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kleindienst gegn Austurríki dags. 8. janúar 2009 (11873/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Babkin gegn Rússlandi dags. 8. janúar 2009 (14899/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Frodl gegn Austurríki dags. 8. janúar 2009 (20201/04)[HTML]

Dómur MDE Golf De Extremadura S.A gegn Spáni dags. 8. janúar 2009 (1518/04)[HTML]

Dómur MDE Dangayeva og Taramova gegn Rússlandi dags. 8. janúar 2009 (1896/04)[HTML]

Dómur MDE Kondrashov o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. janúar 2009 (2068/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bullen og Soneji gegn Bretlandi dags. 8. janúar 2009 (3383/06)[HTML]

Dómur MDE Kesi̇kkulak gegn Tyrklandi dags. 8. janúar 2009 (7263/04)[HTML]

Dómur MDE Fi̇li̇z Uyan gegn Tyrklandi dags. 8. janúar 2009 (7496/03)[HTML]

Dómur MDE Calinescu gegn Rúmeníu dags. 8. janúar 2009 (8780/04)[HTML]

Dómur MDE Sersescu gegn Rúmeníu dags. 8. janúar 2009 (10230/05)[HTML]

Dómur MDE Joseph Grant gegn Bretlandi dags. 8. janúar 2009 (10606/07)[HTML]

Dómur MDE Mangouras gegn Spáni dags. 8. janúar 2009 (12050/04)[HTML]

Dómur MDE Markova gegn Rússlandi dags. 8. janúar 2009 (13119/03)[HTML]

Dómur MDE Khudyakova gegn Rússlandi dags. 8. janúar 2009 (13476/04)[HTML]

Dómur MDE Gavris gegn Rúmeníu dags. 8. janúar 2009 (13480/03)[HTML]

Dómur MDE Arzu Akhmadova o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. janúar 2009 (13670/03)[HTML]

Dómur MDE Aupek gegn Ungverjalandi dags. 8. janúar 2009 (15482/05)[HTML]

Dómur MDE Dudičová gegn Slóvakíu dags. 8. janúar 2009 (15592/03)[HTML]

Dómur MDE Rypakova gegn Rússlandi dags. 8. janúar 2009 (16004/04)[HTML]

Dómur MDE Sotira gegn Ítalíu dags. 8. janúar 2009 (16508/05)[HTML]

Dómur MDE Gherase gegn Rúmeníu dags. 8. janúar 2009 (16890/04)[HTML]

Dómur MDE Kangova gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 8. janúar 2009 (17010/04)[HTML]

Dómur MDE Zakriyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. janúar 2009 (20583/04)[HTML]

Dómur MDE M. Ali̇ Durmaz gegn Tyrklandi dags. 8. janúar 2009 (22261/03)[HTML]

Dómur MDE Kulkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. janúar 2009 (25114/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hasefe gegn Tyrklandi dags. 8. janúar 2009 (25580/03)[HTML]

Dómur MDE Siničić gegn Króatíu dags. 8. janúar 2009 (25803/05)[HTML]

Dómur MDE Abdulkadyrova o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. janúar 2009 (27180/03)[HTML]

Dómur MDE Shakhgiriyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. janúar 2009 (27251/03)[HTML]

Dómur MDE Petkoski o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 8. janúar 2009 (27736/03)[HTML]

Dómur MDE Constantinescu Elena o.fl. gegn Rúmeníu dags. 8. janúar 2009 (28584/04)[HTML]

Dómur MDE Cernescu og Manolache gegn Rúmeníu dags. 8. janúar 2009 (28607/04)[HTML]

Dómur MDE Schlumpf gegn Sviss dags. 8. janúar 2009 (29002/06)[HTML]

Dómur MDE Kuimov gegn Rússlandi dags. 8. janúar 2009 (32147/04)[HTML]

Dómur MDE Obukhova gegn Rússlandi dags. 8. janúar 2009 (34736/03)[HTML]

Dómur MDE Umek gegn Slóveníu dags. 8. janúar 2009 (35463/02)[HTML]

Dómur MDE Akpolat gegn Tyrklandi dags. 8. janúar 2009 (35561/06)[HTML]

Dómur MDE Barabanshchikov gegn Rússlandi dags. 8. janúar 2009 (36220/02)[HTML]

Dómur MDE Iribarren Pinillos gegn Spáni dags. 8. janúar 2009 (36777/03)[HTML]

Dómur MDE Shishmanov gegn Búlgaríu dags. 8. janúar 2009 (37449/02)[HTML]

Dómur MDE Rusen gegn Rúmeníu dags. 8. janúar 2009 (38151/05)[HTML]

Dómur MDE Laryagin og Aristov gegn Rússlandi dags. 8. janúar 2009 (38697/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Neulinger og Shuruk gegn Sviss dags. 8. janúar 2009 (41615/07)[HTML]

Dómur MDE Pascanu gegn Rúmeníu dags. 8. janúar 2009 (41819/05)[HTML]

Dómur MDE Kustár gegn Ungverjalandi dags. 8. janúar 2009 (42260/05)[HTML]

Dómur MDE Dzhamayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. janúar 2009 (43170/04)[HTML]

Dómur MDE Leonidis gegn Grikklandi dags. 8. janúar 2009 (43326/05)[HTML]

Dómur MDE Myashev gegn Búlgaríu dags. 8. janúar 2009 (43428/02)[HTML]

Dómur MDE Panou gegn Grikklandi dags. 8. janúar 2009 (44058/05)[HTML]

Dómur MDE Patsouris gegn Grikklandi dags. 8. janúar 2009 (44062/05)[HTML]

Dómur MDE Valkov gegn Búlgaríu dags. 8. janúar 2009 (72636/01)[HTML]

Dómur MDE Alekseyenko gegn Rússlandi dags. 8. janúar 2009 (74266/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Antoniou gegn Grikklandi dags. 8. janúar 2009 (46956/06)[HTML]

Ákvörðun MDE P.L. gegn Frakklandi dags. 13. janúar 2009 (1306/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Daoudi gegn Frakklandi dags. 13. janúar 2009 (19576/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Manole gegn Rúmeníu dags. 13. janúar 2009 (19586/02)[HTML]

Dómur MDE Gur og Yildiz gegn Tyrklandi dags. 13. janúar 2009 (473/03)[HTML]

Dómur MDE Aliev gegn Georgíu dags. 13. janúar 2009 (522/04)[HTML]

Dómur MDE Nina Kazmina o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. janúar 2009 (746/05)[HTML]

Dómur MDE Taxquet gegn Belgíu dags. 13. janúar 2009 (926/05)[HTML]

Dómur MDE Grosu gegn Rúmeníu dags. 13. janúar 2009 (2611/02)[HTML]

Dómur MDE Sokołowska gegn Póllandi dags. 13. janúar 2009 (7743/06)[HTML]

Dómur MDE Bozian gegn Rúmeníu dags. 13. janúar 2009 (8027/03)[HTML]

Dómur MDE Yavuz Sarikaya gegn Tyrklandi dags. 13. janúar 2009 (11098/04)[HTML]

Dómur MDE Kliber gegn Póllandi dags. 13. janúar 2009 (11522/03)[HTML]

Dómur MDE Lemejda gegn Póllandi dags. 13. janúar 2009 (11825/07)[HTML]

Dómur MDE Mirosław Orzechowski gegn Póllandi dags. 13. janúar 2009 (13526/07)[HTML]

Dómur MDE Lewandowski og Lewandowska gegn Póllandi dags. 13. janúar 2009 (15562/02)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Cevher İlhan gegn Tyrklandi dags. 13. janúar 2009 (15719/03)[HTML]

Dómur MDE Marinescu gegn Rúmeníu dags. 13. janúar 2009 (17955/05)[HTML]

Dómur MDE Sorvisto gegn Finnlandi dags. 13. janúar 2009 (19348/04)[HTML]

Dómur MDE Berber gegn Tyrklandi dags. 13. janúar 2009 (20606/04)[HTML]

Dómur MDE Faimblat gegn Rúmeníu dags. 13. janúar 2009 (23066/02)[HTML]

Dómur MDE Wysocka o.fl. gegn Póllandi dags. 13. janúar 2009 (23668/03)[HTML]

Dómur MDE Balauca gegn Rúmeníu dags. 13. janúar 2009 (23887/03)[HTML]

Dómur MDE Łoś gegn Póllandi dags. 13. janúar 2009 (24023/06)[HTML]

Dómur MDE Amer gegn Tyrklandi dags. 13. janúar 2009 (25720/02)[HTML]

Dómur MDE Thorne gegn Bretlandi dags. 13. janúar 2009 (28091/02)[HTML]

Dómur MDE Hali̇s Akin gegn Tyrklandi dags. 13. janúar 2009 (30304/02)[HTML]

Dómur MDE Avellar Cordeiro Zagallo gegn Portúgal dags. 13. janúar 2009 (30844/05)[HTML]

Dómur MDE Açik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. janúar 2009 (31451/03)[HTML]

Dómur MDE Amiryan gegn Armeníu dags. 13. janúar 2009 (31553/03)[HTML]

Dómur MDE Yeter gegn Tyrklandi dags. 13. janúar 2009 (33750/03)[HTML]

Dómur MDE Todorova gegn Ítalíu dags. 13. janúar 2009 (33932/06)[HTML]

Dómur MDE Pelizg gegn Póllandi dags. 13. janúar 2009 (34342/06)[HTML]

Dómur MDE Bozlak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. janúar 2009 (34740/03)[HTML]

Dómur MDE Makuszewski gegn Póllandi dags. 13. janúar 2009 (35556/05)[HTML]

Dómur MDE Sapeyan gegn Armeníu dags. 13. janúar 2009 (35738/03)[HTML]

Dómur MDE Tekiela gegn Póllandi dags. 13. janúar 2009 (35785/07)[HTML]

Dómur MDE Crnišanin o.fl. gegn Serbíu dags. 13. janúar 2009 (35835/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gasparyan gegn Armeníu (nr. 1) dags. 13. janúar 2009 (35944/03)[HTML]

Dómur MDE Kemal Kiliç gegn Tyrklandi dags. 13. janúar 2009 (36424/06)[HTML]

Dómur MDE Giorgi Nikolaishvili gegn Georgíu dags. 13. janúar 2009 (37048/04)[HTML]

Dómur MDE Fiłon gegn Póllandi dags. 13. janúar 2009 (39163/06)[HTML]

Dómur MDE Ayhan Erdoğan gegn Tyrklandi dags. 13. janúar 2009 (39656/03)[HTML]

Dómur MDE Janusz Dudek gegn Póllandi dags. 13. janúar 2009 (39712/05)[HTML]

Dómur MDE Górkiewicz gegn Póllandi dags. 13. janúar 2009 (41663/04)[HTML]

Dómur MDE Załuska gegn Póllandi dags. 13. janúar 2009 (41701/07)[HTML]

Dómur MDE Arat o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. janúar 2009 (42894/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Arkadiusz Kubik gegn Póllandi dags. 13. janúar 2009 (45097/05)[HTML]

Dómur MDE Kukkonen gegn Finnlandi (nr. 2) dags. 13. janúar 2009 (47628/06)[HTML]

Dómur MDE Rybacki gegn Póllandi dags. 13. janúar 2009 (52479/99)[HTML]

Dómur MDE Uoti gegn Finnlandi dags. 13. janúar 2009 (61222/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalkanli gegn Tyrklandi dags. 13. janúar 2009 (2600/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Baykal gegn Tyrklandi dags. 13. janúar 2009 (9540/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Ceven gegn Tyrklandi dags. 13. janúar 2009 (41746/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Miljenko Kovač gegn Króatíu dags. 15. janúar 2009 (39739/06)[HTML]

Dómur MDE Reklos og Davourlis gegn Grikklandi dags. 15. janúar 2009 (1234/05)[HTML]

Dómur MDE Kozodoyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. janúar 2009 (2701/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zhuravlev gegn Rússlandi dags. 15. janúar 2009 (5249/06)[HTML]

Dómur MDE Sharomov gegn Rússlandi dags. 15. janúar 2009 (8927/02)[HTML]

Dómur MDE Holzinger (No 3) gegn Austurríki dags. 15. janúar 2009 (9318/05)[HTML]

Dómur MDE Argyrou o.fl. gegn Grikklandi dags. 15. janúar 2009 (10468/04)[HTML]

Dómur MDE Faure gegn Frakklandi dags. 15. janúar 2009 (19421/04)[HTML]

Dómur MDE Orban o.fl. gegn Frakklandi dags. 15. janúar 2009 (20985/05)[HTML]

Dómur MDE Oblov gegn Rússlandi dags. 15. janúar 2009 (22674/02)[HTML]

Dómur MDE Guillard gegn Frakklandi dags. 15. janúar 2009 (24488/04)[HTML]

Dómur MDE Medova gegn Rússlandi dags. 15. janúar 2009 (25385/04)[HTML]

Dómur MDE Ćosić gegn Króatíu dags. 15. janúar 2009 (28261/06)[HTML]

Dómur MDE Georgi Dimitrov gegn Búlgaríu dags. 15. janúar 2009 (31365/02)[HTML]

Dómur MDE Michael Theodossiou Ltd. gegn Kýpur dags. 15. janúar 2009 (31811/04)[HTML]

Dómur MDE Burdov gegn Rússlandi (nr. 2) dags. 15. janúar 2009 (33509/04)[HTML]

Dómur MDE Klug gegn Austurríki dags. 15. janúar 2009 (33928/05)[HTML]

Dómur MDE Abdurzakova og Abdurzakov gegn Rússlandi dags. 15. janúar 2009 (35080/04)[HTML]

Dómur MDE Ligue Du Monde Islamique og Organisation Islamique Mondiale Du Secours Islamique gegn Frakklandi dags. 15. janúar 2009 (36497/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Charalambides gegn Kýpur dags. 15. janúar 2009 (37885/04)[HTML]

Dómur MDE Yudayev gegn Rússlandi dags. 15. janúar 2009 (40258/03)[HTML]

Dómur MDE Menchinskaya gegn Rússlandi dags. 15. janúar 2009 (42454/02)[HTML]

Dómur MDE Branko Tomašić o.fl. gegn Króatíu dags. 15. janúar 2009 (46598/06)[HTML]

Dómur MDE Koprinarovi gegn Búlgaríu dags. 15. janúar 2009 (57176/00)[HTML]

Dómur MDE Association Of Citizens Radko & Paunkovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 15. janúar 2009 (74651/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Ullmann gegn Þýskalandi dags. 20. janúar 2009 (378/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Janatuinen gegn Finnlandi dags. 20. janúar 2009 (4692/04)[HTML]

Ákvörðun MDE L.M. og F.I. gegn Ítalíu dags. 20. janúar 2009 (14316/02)[HTML]

Ákvörðun MDE W. gegn Hollandi dags. 20. janúar 2009 (20689/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Stefanovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 20. janúar 2009 (21252/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Post gegn Hollandi dags. 20. janúar 2009 (21727/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Lappalainen gegn Finnlandi dags. 20. janúar 2009 (22175/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Dray gegn Mónakó dags. 20. janúar 2009 (30219/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Levin gegn Svíþjóð dags. 20. janúar 2009 (35141/06)[HTML]

Dómur MDE Hîrgău og Arsinte gegn Rúmeníu dags. 20. janúar 2009 (252/04)[HTML]

Dómur MDE Norkūnas gegn Litháen dags. 20. janúar 2009 (302/05)[HTML]

Dómur MDE Şerefli̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. janúar 2009 (1533/03)[HTML]

Dómur MDE Pakos gegn Póllandi dags. 20. janúar 2009 (3252/04)[HTML]

Dómur MDE Şeri̇fe Yi̇ği̇t gegn Tyrklandi dags. 20. janúar 2009 (3976/05)[HTML]

Dómur MDE Hami̇ye Karaduman o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. janúar 2009 (9437/04)[HTML]

Dómur MDE Csánics gegn Ungverjalandi dags. 20. janúar 2009 (12188/06)[HTML]

Dómur MDE Pierotti gegn Ítalíu dags. 20. janúar 2009 (15581/05)[HTML]

Dómur MDE Četvertakas o.fl. gegn Litháen dags. 20. janúar 2009 (16013/02)[HTML]

Dómur MDE Borsódy o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 20. janúar 2009 (16054/06)[HTML]

Dómur MDE Solomonides gegn Tyrklandi dags. 20. janúar 2009 (16161/90)[HTML]

Dómur MDE Alexandrou gegn Tyrklandi dags. 20. janúar 2009 (16162/90)[HTML]

Dómur MDE Özoğuz gegn Tyrklandi dags. 20. janúar 2009 (17533/04)[HTML]

Dómur MDE Elğay gegn Tyrklandi dags. 20. janúar 2009 (18992/03)[HTML]

Dómur MDE Uslu gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 20. janúar 2009 (23815/04)[HTML]

Dómur MDE Zara gegn Ítalíu dags. 20. janúar 2009 (24424/03)[HTML]

Dómur MDE İmza gegn Tyrklandi dags. 20. janúar 2009 (24748/03)[HTML]

Dómur MDE Al-Khawaja og Tahery gegn Bretlandi dags. 20. janúar 2009 (26766/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Żywicki gegn Póllandi dags. 20. janúar 2009 (27992/06)[HTML]

Dómur MDE Sławomir Musiał gegn Póllandi dags. 20. janúar 2009 (28300/06)[HTML]

Dómur MDE Czarnowski gegn Póllandi dags. 20. janúar 2009 (28586/03)[HTML]

Dómur MDE Katz gegn Rúmeníu dags. 20. janúar 2009 (29739/03)[HTML]

Dómur MDE Martikán gegn Slóvakíu dags. 20. janúar 2009 (30036/06)[HTML]

Dómur MDE Nicolescu gegn Rúmeníu dags. 20. janúar 2009 (31153/03)[HTML]

Dómur MDE F.H. gegn Svíþjóð dags. 20. janúar 2009 (32621/06)[HTML]

Dómur MDE Palewski gegn Póllandi dags. 20. janúar 2009 (32971/03)[HTML]

Dómur MDE Mahmut Yaman gegn Tyrklandi dags. 20. janúar 2009 (33631/04)[HTML]

Dómur MDE Dimitriu og Dumitrache gegn Rúmeníu dags. 20. janúar 2009 (35823/03)[HTML]

Dómur MDE Orphanides gegn Tyrklandi dags. 20. janúar 2009 (36705/97)[HTML]

Dómur MDE Çeli̇k gegn Tyrklandi (nr. 1) dags. 20. janúar 2009 (39324/02)[HTML]

Dómur MDE Gavriel gegn Tyrklandi dags. 20. janúar 2009 (41355/98)[HTML]

Dómur MDE Wenerski gegn Póllandi dags. 20. janúar 2009 (44369/02)[HTML]

Dómur MDE Romuald Kozłowski gegn Póllandi dags. 20. janúar 2009 (46601/06)[HTML]

Dómur MDE Güveç gegn Tyrklandi dags. 20. janúar 2009 (70337/01)[HTML]

Dómur MDE Sud Fondi Srl o.fl. gegn Ítalíu dags. 20. janúar 2009 (75909/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Todorova gegn Búlgaríu (III) dags. 20. janúar 2009 (20806/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Shipkov gegn Búlgaríu dags. 20. janúar 2009 (26483/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Marinov gegn Búlgaríu dags. 20. janúar 2009 (43010/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Trepashkin gegn Rússlandi (nr. 2) dags. 22. janúar 2009 (14248/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Sadykov gegn Rússlandi dags. 22. janúar 2009 (41840/02)[HTML]

Dómur MDE Christensen gegn Danmörku dags. 22. janúar 2009 (247/07)[HTML]

Dómur MDE Holy Synod Of The Bulgarian Orthodox Church (Metropolitan Inokentiy) o.fl. gegn Búlgaríu dags. 22. janúar 2009 (412/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE “Bulves” Ad gegn Búlgaríu dags. 22. janúar 2009 (3991/03)[HTML]

Dómur MDE Dolsayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. janúar 2009 (10700/04)[HTML]

Dómur MDE Lotorevich gegn Rússlandi dags. 22. janúar 2009 (16048/06)[HTML]

Dómur MDE Borzhonov gegn Rússlandi dags. 22. janúar 2009 (18274/04)[HTML]

Dómur MDE Dinchev gegn Búlgaríu dags. 22. janúar 2009 (23057/03)[HTML]

Dómur MDE Zaurbekova og Zaurbekova gegn Rússlandi dags. 22. janúar 2009 (27183/03)[HTML]

Dómur MDE Sambiyev og Pokayeva gegn Rússlandi dags. 22. janúar 2009 (38693/04)[HTML]

Dómur MDE Kaemena og Thöneböhn gegn Þýskalandi dags. 22. janúar 2009 (45749/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Petyo Popov gegn Búlgaríu dags. 22. janúar 2009 (75022/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Adamski gegn Póllandi dags. 27. janúar 2009 (6973/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Carlberg gegn Svíþjóð dags. 27. janúar 2009 (9631/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Lyubchenko gegn Úkraínu dags. 27. janúar 2009 (15808/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Velizhanina gegn Úkraínu dags. 27. janúar 2009 (18639/03)[HTML]

Ákvörðun MDE State Holding Company Luganskvugillya gegn Úkraínu dags. 27. janúar 2009 (23938/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Malkova gegn Úkraínu dags. 27. janúar 2009 (29902/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Guven o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. janúar 2009 (44052/02)[HTML]

Dómur MDE Caygan gegn Tyrklandi dags. 27. janúar 2009 (61/04)[HTML]

Dómur MDE Ramishvili og Kokhreidze gegn Georgíu dags. 27. janúar 2009 (1704/06)[HTML]

Dómur MDE Daniel og Niculina Georgescu gegn Rúmeníu dags. 27. janúar 2009 (2367/04)[HTML]

Dómur MDE Ionescu og Istrate gegn Rúmeníu dags. 27. janúar 2009 (10788/06)[HTML]

Dómur MDE Samüt Karabulut gegn Tyrklandi dags. 27. janúar 2009 (16999/04)[HTML]

Dómur MDE Duman gegn Tyrklandi dags. 27. janúar 2009 (17149/03)[HTML]

Dómur MDE Precup gegn Rúmeníu dags. 27. janúar 2009 (17771/03)[HTML]

Dómur MDE Sophia Andreou gegn Tyrklandi dags. 27. janúar 2009 (18360/91)[HTML]

Dómur MDE Michael gegn Tyrklandi dags. 27. janúar 2009 (18361/91)[HTML]

Dómur MDE Ioannou gegn Tyrklandi dags. 27. janúar 2009 (18364/91)[HTML]

Dómur MDE Evagorou Christou gegn Tyrklandi dags. 27. janúar 2009 (18403/91)[HTML]

Dómur MDE Nicola gegn Tyrklandi dags. 27. janúar 2009 (18404/91)[HTML]

Dómur MDE Economou gegn Tyrklandi dags. 27. janúar 2009 (18405/91)[HTML]

Dómur MDE Nicolaides gegn Tyrklandi dags. 27. janúar 2009 (18406/91)[HTML]

Dómur MDE Kyriakou gegn Tyrklandi dags. 27. janúar 2009 (18407/91)[HTML]

Dómur MDE A.L. gegn Finnlandi dags. 27. janúar 2009 (23220/04)[HTML]

Dómur MDE Stefan og Stef gegn Rúmeníu dags. 27. janúar 2009 (24428/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Petikon Oy og Parviainen gegn Finnlandi dags. 27. janúar 2009 (26189/06)[HTML]

Dómur MDE Gologus gegn Rúmeníu dags. 27. janúar 2009 (26845/03)[HTML]

Dómur MDE Bizau gegn Rúmeníu dags. 27. janúar 2009 (26852/03)[HTML]

Dómur MDE Burghelea gegn Rúmeníu dags. 27. janúar 2009 (26985/03)[HTML]

Dómur MDE Dorić gegn Serbíu dags. 27. janúar 2009 (33029/05)[HTML]

Dómur MDE G. gegn Finnlandi dags. 27. janúar 2009 (33173/05)[HTML]

Dómur MDE Ionescu og Maftei gegn Rúmeníu dags. 27. janúar 2009 (36128/04)[HTML]

Dómur MDE Sandowycz gegn Póllandi dags. 27. janúar 2009 (37274/06)[HTML]

Dómur MDE Cebotari o.fl. gegn Moldóvu dags. 27. janúar 2009 (37763/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pralica gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 27. janúar 2009 (38945/05)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Ali̇ Çeli̇k gegn Tyrklandi dags. 27. janúar 2009 (42296/07)[HTML]

Dómur MDE Tătar gegn Rúmeníu dags. 27. janúar 2009 (67021/01)[HTML]

Dómur MDE Urbarska Obec Trencianske Biskupice gegn Slóvakíu dags. 27. janúar 2009 (74258/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Mutlu og Zeynep Mutlu Egitim Vakfi gegn Tyrklandi dags. 27. janúar 2009 (32310/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Oao Neftyanaya Kompaniya Yukos gegn Rússlandi dags. 29. janúar 2009 (14902/04)[HTML]

Dómur MDE Andreyevskiy gegn Rússlandi dags. 29. janúar 2009 (1750/03)[HTML]

Dómur MDE Maltabar og Maltabar gegn Rússlandi dags. 29. janúar 2009 (6954/02)[HTML]

Dómur MDE Antropov gegn Rússlandi dags. 29. janúar 2009 (22107/03)[HTML]

Dómur MDE Kotsar gegn Rússlandi dags. 29. janúar 2009 (25971/03)[HTML]

Dómur MDE Lenskaya gegn Rússlandi dags. 29. janúar 2009 (28730/03)[HTML]

Dómur MDE Levishchev gegn Rússlandi dags. 29. janúar 2009 (34672/03)[HTML]

Dómur MDE Missenjov gegn Eistlandi dags. 29. janúar 2009 (43276/06)[HTML]

Dómur MDE Chervonenko gegn Rússlandi dags. 29. janúar 2009 (54882/00)[HTML]

Dómur MDE Kiselev gegn Rússlandi dags. 29. janúar 2009 (75469/01)[HTML]

Dómur MDE Polyakov gegn Rússlandi dags. 29. janúar 2009 (77018/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Cianni gegn Ítalíu dags. 3. febrúar 2009 (14230/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrov gegn Búlgaríu dags. 3. febrúar 2009 (20024/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Hoischen gegn Þýskalandi dags. 3. febrúar 2009 (22683/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Valchev gegn Búlgaríu dags. 3. febrúar 2009 (27238/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Radkov gegn Búlgaríu dags. 3. febrúar 2009 (27795/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Senger gegn Þýskalandi dags. 3. febrúar 2009 (32524/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Brede gegn Þýskalandi dags. 3. febrúar 2009 (35198/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Baybasin gegn Þýskalandi dags. 3. febrúar 2009 (36892/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Niedermeier gegn Þýskalandi dags. 3. febrúar 2009 (37972/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Y gegn Þýskalandi dags. 3. febrúar 2009 (40899/05)[HTML]

Dómur MDE Şükran Yildiz gegn Tyrklandi dags. 3. febrúar 2009 (4661/02)[HTML]

Dómur MDE Amutgan gegn Tyrklandi dags. 3. febrúar 2009 (5138/04)[HTML]

Dómur MDE Voiculescu gegn Rúmeníu dags. 3. febrúar 2009 (5325/03)[HTML]

Dómur MDE Nuri gegn Albaníu dags. 3. febrúar 2009 (12306/04)[HTML]

Dómur MDE Kupiec gegn Póllandi dags. 3. febrúar 2009 (16828/02)[HTML]

Dómur MDE İpek o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. febrúar 2009 (17019/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ilutiu gegn Rúmeníu dags. 3. febrúar 2009 (18898/02)[HTML]

Dómur MDE Dauti gegn Albaníu dags. 3. febrúar 2009 (19206/05)[HTML]

Dómur MDE Çi̇men gegn Tyrklandi dags. 3. febrúar 2009 (19582/02)[HTML]

Dómur MDE L.Z. gegn Rúmeníu dags. 3. febrúar 2009 (22383/03)[HTML]

Dómur MDE Kaprykowski gegn Póllandi dags. 3. febrúar 2009 (23052/05)[HTML]

Dómur MDE Booth gegn Bretlandi dags. 3. febrúar 2009 (27961/02)[HTML]

Dómur MDE Robert Murray gegn Bretlandi dags. 3. febrúar 2009 (28045/02)[HTML]

Dómur MDE Twomey gegn Bretlandi dags. 3. febrúar 2009 (28095/02)[HTML]

Dómur MDE Marin gegn Rúmeníu dags. 3. febrúar 2009 (30699/02)[HTML]

Dómur MDE Women On Waves o.fl. gegn Portúgal dags. 3. febrúar 2009 (31276/05)[HTML]

Dómur MDE Leonardi gegn Belgíu dags. 3. febrúar 2009 (35327/05)[HTML]

Dómur MDE Jones gegn Rúmeníu dags. 3. febrúar 2009 (36478/02)[HTML]

Dómur MDE Ayla Özcan gegn Tyrklandi dags. 3. febrúar 2009 (36526/04)[HTML]

Dómur MDE Kalyoncu gegn Tyrklandi dags. 3. febrúar 2009 (41220/07)[HTML]

Dómur MDE Turner gegn Bretlandi dags. 3. febrúar 2009 (42709/02)[HTML]

Dómur MDE Saçli o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. febrúar 2009 (42710/04)[HTML]

Dómur MDE Mitchard gegn Bretlandi dags. 3. febrúar 2009 (42711/02)[HTML]

Dómur MDE Poelmans gegn Belgíu dags. 3. febrúar 2009 (44807/06)[HTML]

Dómur MDE Kauczor gegn Póllandi dags. 3. febrúar 2009 (45219/06)[HTML]

Dómur MDE Hamzaraj gegn Albaníu (nr. 1) dags. 3. febrúar 2009 (45264/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Danev gegn Búlgaríu dags. 3. febrúar 2009 (9411/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Saglam o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. febrúar 2009 (45631/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Belkin o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. febrúar 2009 (14330/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivan og Martin Medic gegn Króatíu dags. 5. febrúar 2009 (55864/07)[HTML]

Dómur MDE Khaydayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. febrúar 2009 (1848/04)[HTML]

Dómur MDE Gabrić gegn Króatíu dags. 5. febrúar 2009 (9702/04)[HTML]

Dómur MDE Makeyev gegn Rússlandi dags. 5. febrúar 2009 (13769/04)[HTML]

Dómur MDE Drăculeţ gegn Rúmeníu dags. 5. febrúar 2009 (20294/02)[HTML]

Dómur MDE Sakhnovskiy gegn Rússlandi dags. 5. febrúar 2009 (21272/03)[HTML]

Dómur MDE Khadisov og Tsechoyev gegn Rússlandi dags. 5. febrúar 2009 (21519/02)[HTML]

Dómur MDE Olujić gegn Króatíu dags. 5. febrúar 2009 (22330/05)[HTML]

Dómur MDE Sarantidis gegn Grikklandi dags. 5. febrúar 2009 (23163/07)[HTML]

Dómur MDE Sun gegn Rússlandi dags. 5. febrúar 2009 (31004/02)[HTML]

Dómur MDE Idalova og Idalov gegn Rússlandi dags. 5. febrúar 2009 (41515/04)[HTML]

Dómur MDE Brunet-Lecomte o.fl. gegn Frakklandi dags. 5. febrúar 2009 (42117/04)[HTML]

Dómur MDE Vontas o.fl. gegn Grikklandi dags. 5. febrúar 2009 (43588/06)[HTML]

Dómur MDE Iordachi o.fl. gegn Moldóvu dags. 10. febrúar 2009 (25198/02)[HTML]
Yfirvöld höfðu mikið svigrúm til að ákveða hvenær væri réttmætt að beita úrræðinu um símhlustun. MDE taldi að hið veitta svigrúm hefði verið alltof mikið.
Ákvörðun MDE Trohin gegn Moldóvu dags. 10. febrúar 2009 (3630/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Ponomaryov & Others gegn Búlgaríu dags. 10. febrúar 2009 (5335/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Muhle gegn Þýskalandi dags. 10. febrúar 2009 (21773/05)[HTML]

Ákvörðun MDE The Wall Street Journal Europe Sprl gegn Bretlandi dags. 10. febrúar 2009 (28577/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Niedzwiecki gegn Þýskalandi dags. 10. febrúar 2009 (30209/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Streicher gegn Þýskalandi dags. 10. febrúar 2009 (40384/04)[HTML]

Ákvörðun MDE E.S. gegn Frakklandi dags. 10. febrúar 2009 (49714/06)[HTML]

Dómur MDE Eerikäinen o.fl. gegn Finnlandi dags. 10. febrúar 2009 (3514/02)[HTML]

Dómur MDE Novinskiy gegn Rússlandi dags. 10. febrúar 2009 (11982/02)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sergey Zolotukhin gegn Rússlandi dags. 10. febrúar 2009 (14939/03)[HTML]

Dómur MDE Güçlü gegn Tyrklandi dags. 10. febrúar 2009 (27690/03)[HTML]

Dómur MDE Kindler De Barahona gegn Portúgal dags. 10. febrúar 2009 (31720/05)[HTML]

Dómur MDE Bezzubikova gegn Rússlandi dags. 10. febrúar 2009 (32048/03)[HTML]

Dómur MDE Kharitonashvili gegn Georgíu dags. 10. febrúar 2009 (41957/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Jeronovics gegn Lettlandi dags. 10. febrúar 2009 (547/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Mitterbauer gegn Austurríki dags. 12. febrúar 2009 (2027/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Kupreyanov gegn Rússlandi dags. 12. febrúar 2009 (21158/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Lamakin og Chernyshev gegn Rússlandi dags. 12. febrúar 2009 (28292/03)[HTML]

Dómur MDE Nolan og K. gegn Rússlandi dags. 12. febrúar 2009 (2512/04)[HTML]

Dómur MDE Denisenko og Bogdanchikov gegn Rússlandi dags. 12. febrúar 2009 (3811/02)[HTML]

Dómur MDE Samokhvalov gegn Rússlandi dags. 12. febrúar 2009 (3891/03)[HTML]

Dómur MDE Mihaylovi gegn Búlgaríu dags. 12. febrúar 2009 (6189/03)[HTML]

Dómur MDE Ayubov gegn Rússlandi dags. 12. febrúar 2009 (7654/02)[HTML]

Dómur MDE Bodrov gegn Rússlandi dags. 12. febrúar 2009 (17472/04)[HTML]

Dómur MDE Bantayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. febrúar 2009 (20727/04)[HTML]

Dómur MDE Meshayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. febrúar 2009 (27248/03)[HTML]

Dómur MDE Mikhaylovich gegn Rússlandi dags. 12. febrúar 2009 (30019/05)[HTML]

Dómur MDE Spas Spasov gegn Búlgaríu dags. 12. febrúar 2009 (31646/02)[HTML]

Dómur MDE Giosakis gegn Grikklandi (nr. 2) dags. 12. febrúar 2009 (36205/06)[HTML]

Dómur MDE Giosakis gegn Grikklandi (nr. 1) dags. 12. febrúar 2009 (42778/05)[HTML]

Dómur MDE Simova og Georgiev gegn Búlgaríu dags. 12. febrúar 2009 (55722/00)[HTML]

Dómur MDE Dimitar og Anka Dimitrovi gegn Búlgaríu dags. 12. febrúar 2009 (56753/00)[HTML]

Dómur MDE Miteva gegn Búlgaríu dags. 12. febrúar 2009 (60805/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Lopatin og Medvedskiy gegn Úkraínu dags. 17. febrúar 2009 (2278/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Krayushkina og Kulyukina gegn Rússlandi dags. 17. febrúar 2009 (3516/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Cernenchii gegn Moldóvu dags. 17. febrúar 2009 (7173/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Panchenko gegn Úkraínu dags. 17. febrúar 2009 (13706/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Vysotskyy gegn Úkraínu dags. 17. febrúar 2009 (17737/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Somov gegn Úkraínu dags. 17. febrúar 2009 (22912/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Garkavyy gegn Úkraínu dags. 17. febrúar 2009 (25978/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Raninen gegn Finnlandi dags. 17. febrúar 2009 (25996/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Yemelyanov gegn Úkraínu dags. 17. febrúar 2009 (27201/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Papachristoforou gegn Kýpur (nr. 2) dags. 17. febrúar 2009 (34361/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Handolsdalen Sami Village o.fl. gegn Svíþjóð dags. 17. febrúar 2009 (39013/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Rusu gegn Moldóvu dags. 17. febrúar 2009 (75646/01)[HTML]

Dómur MDE Aras gegn Tyrklandi dags. 17. febrúar 2009 (1895/05)[HTML]

Dómur MDE Ileana Lazar gegn Rúmeníu dags. 17. febrúar 2009 (5647/02)[HTML]

Dómur MDE Ek og Şiktaş gegn Tyrklandi dags. 17. febrúar 2009 (6058/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gospodarczyk gegn Póllandi dags. 17. febrúar 2009 (6134/03)[HTML]

Dómur MDE Baizi gegn Tyrklandi dags. 17. febrúar 2009 (7306/02)[HTML]

Dómur MDE Akan gegn Tyrklandi dags. 17. febrúar 2009 (9574/03)[HTML]

Dómur MDE İbrahi̇m Öztürk gegn Tyrklandi dags. 17. febrúar 2009 (16500/04)[HTML]

Dómur MDE Vilén gegn Finnlandi dags. 17. febrúar 2009 (22635/04)[HTML]

Dómur MDE Dumbravă gegn Rúmeníu dags. 17. febrúar 2009 (25234/03)[HTML]

Dómur MDE Onur gegn Bretlandi dags. 17. febrúar 2009 (27319/07)[HTML]

Dómur MDE Ancel gegn Tyrklandi dags. 17. febrúar 2009 (28514/04)[HTML]

Dómur MDE Balci gegn Tyrklandi dags. 17. febrúar 2009 (31079/02)[HTML]

Dómur MDE Jałowiecki gegn Póllandi dags. 17. febrúar 2009 (34030/07)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Koç gegn Tyrklandi dags. 17. febrúar 2009 (36686/07)[HTML]

Dómur MDE Aslan og Demi̇r gegn Tyrklandi dags. 17. febrúar 2009 (38940/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Saygili og Falakaoğlu gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 17. febrúar 2009 (38991/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Gasayev gegn Spáni dags. 17. febrúar 2009 (48514/06)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Andrejeva gegn Lettlandi dags. 18. febrúar 2009 (55707/00)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE A. o.fl. gegn Bretlandi dags. 19. febrúar 2009 (3455/05)[HTML]

Dómur MDE Mitakiy gegn Úkraínu dags. 19. febrúar 2009 (183/06)[HTML]

Dómur MDE Kryshchuk gegn Úkraínu dags. 19. febrúar 2009 (1811/06)[HTML]

Dómur MDE Buryak gegn Úkraínu dags. 19. febrúar 2009 (1866/04)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Kozacioğlu gegn Tyrklandi dags. 19. febrúar 2009 (2334/03)[HTML]

Dómur MDE Marchenko gegn Úkraínu dags. 19. febrúar 2009 (4063/04)[HTML]

Dómur MDE Bondar o.fl. gegn Úkraínu dags. 19. febrúar 2009 (12380/05)[HTML]

Dómur MDE Shabelnik gegn Úkraínu dags. 19. febrúar 2009 (16404/03)[HTML]

Dómur MDE Nikolay Kucherenko gegn Úkraínu dags. 19. febrúar 2009 (16447/04)[HTML]

Dómur MDE Doronin gegn Úkraínu dags. 19. febrúar 2009 (16505/02)[HTML]

Dómur MDE Andriychuk gegn Úkraínu dags. 19. febrúar 2009 (18024/04)[HTML]

Dómur MDE Malenko gegn Úkraínu dags. 19. febrúar 2009 (18660/03)[HTML]

Dómur MDE Kooperativ Kakhovskiy-5 gegn Úkraínu dags. 19. febrúar 2009 (20728/04)[HTML]

Dómur MDE Voishchev gegn Úkraínu dags. 19. febrúar 2009 (21263/04)[HTML]

Dómur MDE Khristov gegn Úkraínu dags. 19. febrúar 2009 (24465/04)[HTML]

Dómur MDE Roman Miroshnichenko gegn Úkraínu dags. 19. febrúar 2009 (34211/04)[HTML]

Dómur MDE Suptel gegn Úkraínu dags. 19. febrúar 2009 (39188/04)[HTML]

Dómur MDE Voronenkov gegn Úkraínu dags. 19. febrúar 2009 (41286/04)[HTML]

Dómur MDE Ben Khemais gegn Ítalíu dags. 24. febrúar 2009 (246/07)[HTML]

Dómur MDE Dacia S.R.L. gegn Moldóvu dags. 24. febrúar 2009 (3052/04)[HTML]

Dómur MDE Petrini gegn Rúmeníu dags. 24. febrúar 2009 (3320/05)[HTML]

Dómur MDE Tarau gegn Rúmeníu dags. 24. febrúar 2009 (3584/02)[HTML]

Dómur MDE Decev gegn Moldóvu dags. 24. febrúar 2009 (7365/05)[HTML]

Dómur MDE Jgarkava gegn Georgíu dags. 24. febrúar 2009 (7932/03)[HTML]

Dómur MDE Poghosyan gegn Georgíu dags. 24. febrúar 2009 (9870/07)[HTML]

Dómur MDE Protopapa gegn Tyrklandi dags. 24. febrúar 2009 (16084/90)[HTML]

Dómur MDE Gaina gegn Rúmeníu dags. 24. febrúar 2009 (16707/03)[HTML]

Dómur MDE Nacaryan og Deryan gegn Tyrklandi dags. 24. febrúar 2009 (19558/02)[HTML]

Dómur MDE Pieniak gegn Póllandi dags. 24. febrúar 2009 (19616/04)[HTML]

Dómur MDE Długołęcki gegn Póllandi dags. 24. febrúar 2009 (23806/03)[HTML]

Dómur MDE Gülbahar og Tut gegn Tyrklandi dags. 24. febrúar 2009 (24468/03)[HTML]

Dómur MDE Camci o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. febrúar 2009 (25172/02)[HTML]

Dómur MDE Errico gegn Ítalíu dags. 24. febrúar 2009 (29768/05)[HTML]

Dómur MDE Laurenciu Popovici gegn Rúmeníu dags. 24. febrúar 2009 (30043/04)[HTML]

Dómur MDE Eösöly gegn Ungverjalandi dags. 24. febrúar 2009 (32069/05)[HTML]

Dómur MDE Abramiuc gegn Rúmeníu dags. 24. febrúar 2009 (37411/02)[HTML]

Dómur MDE Jaanti gegn Finnlandi dags. 24. febrúar 2009 (39105/05)[HTML]

Dómur MDE Toma gegn Rúmeníu dags. 24. febrúar 2009 (42716/02)[HTML]

Dómur MDE Melo E Faro Maldonado Passanha o.fl. gegn Portúgal dags. 24. febrúar 2009 (44386/05)[HTML]

Dómur MDE C.G.I.L. og Cofferati gegn Ítalíu dags. 24. febrúar 2009 (46967/07)[HTML]

Dómur MDE L’Erabliere A.S.B.L. gegn Belgíu dags. 24. febrúar 2009 (49230/07)[HTML]

Dómur MDE Gagiu gegn Rúmeníu dags. 24. febrúar 2009 (63258/00)[HTML]

Dómur MDE Sagayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. febrúar 2009 (4573/04)[HTML]

Dómur MDE Vagapova og Zubirayev gegn Rússlandi dags. 26. febrúar 2009 (21080/05)[HTML]

Dómur MDE Astamirova o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. febrúar 2009 (27256/03)[HTML]

Dómur MDE Grifhorst gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 2009 (28336/02)[HTML]

Dómur MDE Kudeshkina gegn Rússlandi dags. 26. febrúar 2009 (29492/05)[HTML]

Dómur MDE Lisev gegn Búlgaríu dags. 26. febrúar 2009 (30380/03)[HTML]

Dómur MDE Eminbeyli gegn Rússlandi dags. 26. febrúar 2009 (42443/02)[HTML]

Dómur MDE Vladimirova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 26. febrúar 2009 (42617/02)[HTML]

Dómur MDE Fedorov gegn Rússlandi dags. 26. febrúar 2009 (63997/00)[HTML]

Dómur MDE Verein Der Freunde Der Christengemeinschaft o.fl. gegn Austurríki dags. 26. febrúar 2009 (76581/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Ozmen gegn Tyrklandi dags. 3. mars 2009 (4545/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Costescu gegn Rúmeníu dags. 3. mars 2009 (13636/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Hakobyan og Amirkhanyan gegn Armeníu dags. 3. mars 2009 (14156/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Voorhuis gegn Hollandi dags. 3. mars 2009 (28692/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Grigoryan o.fl. gegn Armeníu dags. 3. mars 2009 (40864/06)[HTML]

Dómur MDE Eugenia og Doina Duca gegn Moldóvu dags. 3. mars 2009 (75/07)[HTML]

Dómur MDE Bacanu og Sc "R" Sa gegn Rúmeníu dags. 3. mars 2009 (4411/04)[HTML]

Dómur MDE Milisavljević gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 3. mars 2009 (7435/04)[HTML]

Dómur MDE Aba gegn Tyrklandi dags. 3. mars 2009 (7638/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ali̇ Kemal Ugur [1] o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. mars 2009 (8782/02)[HTML]

Dómur MDE Taşçigi̇l gegn Tyrklandi dags. 3. mars 2009 (16943/03)[HTML]

Dómur MDE Cibicki gegn Póllandi dags. 3. mars 2009 (20482/03)[HTML]

Dómur MDE Rogelj gegn Slóveníu dags. 3. mars 2009 (21415/02)[HTML]

Dómur MDE Ghavtadze gegn Georgíu dags. 3. mars 2009 (23204/07)[HTML]

Dómur MDE Denes o.fl. gegn Rúmeníu dags. 3. mars 2009 (25862/03)[HTML]

Dómur MDE Vasconcelos Do Couto og Other "Agrarian Reform" Cases gegn Portúgal dags. 3. mars 2009 (30808/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Simoes Alves Noronha gegn Portúgal dags. 3. mars 2009 (35254/05)[HTML]

Dómur MDE İrfan Temel o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. mars 2009 (36458/02)[HTML]

Dómur MDE Bozcaada Kimisis Teodoku Rum Ortodoks Kilisesi Vakfi gegn Tyrklandi dags. 3. mars 2009 (37639/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hilgartner gegn Póllandi dags. 3. mars 2009 (37976/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Vladislav Atanasov gegn Búlgaríu dags. 3. mars 2009 (20309/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Knebl gegn Tékklandi dags. 3. mars 2009 (20157/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Lajda o.fl. gegn Tékklandi dags. 3. mars 2009 (20984/05)[HTML]

Dómur MDE Argunhan gegn Tyrklandi dags. 3. mars 2009 (27045/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Dejdar gegn Króatíu dags. 5. mars 2009 (22393/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Sasita Israilova o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. mars 2009 (35079/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Tigran Ayrapetyan gegn Rússlandi dags. 5. mars 2009 (75472/01)[HTML]

Dómur MDE Bozlar gegn Þýskalandi dags. 5. mars 2009 (7634/05)[HTML]

Dómur MDE Hachette Filipacchi Presse Automobile og Dupuy gegn Frakklandi dags. 5. mars 2009 (13353/05)[HTML]

Dómur MDE Societe De Conception De Presse og D'Edition og Ponson gegn Frakklandi dags. 5. mars 2009 (26935/05)[HTML]

Dómur MDE Barraco gegn Frakklandi dags. 5. mars 2009 (31684/05)[HTML]

Dómur MDE Sandra Janković gegn Króatíu dags. 5. mars 2009 (38478/05)[HTML]

Dómur MDE Khalitova gegn Rússlandi dags. 5. mars 2009 (39166/04)[HTML]

Dómur MDE Bychkov gegn Rússlandi dags. 5. mars 2009 (39420/03)[HTML]

Dómur MDE Colak og Tsakiridis gegn Þýskalandi dags. 5. mars 2009 (77144/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Eule gegn Þýskalandi dags. 10. mars 2009 (781/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Vadacca o.fl. gegn Ítalíu dags. 10. mars 2009 (9062/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Mirceski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 10. mars 2009 (20958/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Wilson gegn Bretlandi dags. 10. mars 2009 (30505/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Lazarevska gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 10. mars 2009 (33867/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Tarnarzewska gegn Póllandi dags. 10. mars 2009 (36003/06)[HTML]

Dómur MDE Shaw gegn Ítalíu dags. 10. mars 2009 (981/04)[HTML]

Dómur MDE Said Botan gegn Hollandi dags. 10. mars 2009 (1869/04)[HTML]

Dómur MDE Ibrahim Mohamed gegn Hollandi dags. 10. mars 2009 (1872/04)[HTML]

Dómur MDE Thilgen gegn Lúxemborg dags. 10. mars 2009 (2196/05)[HTML]

Dómur MDE Times Newspapers Ltd (Nos. 1 og 2) gegn Bretlandi dags. 10. mars 2009 (3002/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stanciu gegn Rúmeníu dags. 10. mars 2009 (3530/03)[HTML]

Dómur MDE Kaźmierczak gegn Póllandi dags. 10. mars 2009 (4317/04)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Bykov gegn Rússlandi dags. 10. mars 2009 (4378/02)[HTML]

Dómur MDE Case Umberto og Pierpaolo Pedicini gegn Ítalíu dags. 10. mars 2009 (8681/05)[HTML]

Dómur MDE Ichim gegn Rúmeníu dags. 10. mars 2009 (9164/02)[HTML]

Dómur MDE Case Ofözgür Radyo - Ses Radyo-Televizyon Yayin Yapim Ve Tanitim A.Ş. gegn Tyrklandi (nr. 3) dags. 10. mars 2009 (10129/04)[HTML]

Dómur MDE Maria Assunta Massimo gegn Ítalíu dags. 10. mars 2009 (11000/05)[HTML]

Dómur MDE Martin gegn Rúmeníu dags. 10. mars 2009 (14466/02)[HTML]

Dómur MDE Nural Vural gegn Tyrklandi dags. 10. mars 2009 (16009/04)[HTML]

Dómur MDE Rimer o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. mars 2009 (18257/04)[HTML]

Dómur MDE Wolnicka gegn Póllandi dags. 10. mars 2009 (18414/03)[HTML]

Dómur MDE Sai̇t Işik gegn Tyrklandi dags. 10. mars 2009 (19255/02)[HTML]

Dómur MDE Cifra gegn Ítalíu dags. 10. mars 2009 (26735/05)[HTML]

Dómur MDE Güngi̇l gegn Tyrklandi dags. 10. mars 2009 (28388/03)[HTML]

Dómur MDE Erbey gegn Tyrklandi dags. 10. mars 2009 (29188/02)[HTML]

Dómur MDE D'Apolito gegn Ítalíu dags. 10. mars 2009 (33226/05)[HTML]

Dómur MDE Şatir gegn Tyrklandi dags. 10. mars 2009 (36192/03)[HTML]

Dómur MDE Ahmet Dogan gegn Tyrklandi dags. 10. mars 2009 (37033/03)[HTML]

Dómur MDE Igual Coll gegn Spáni dags. 10. mars 2009 (37496/04)[HTML]

Dómur MDE Puzella og Cosentino gegn Ítalíu dags. 10. mars 2009 (38264/05)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Paladi gegn Moldóvu dags. 10. mars 2009 (39806/05)[HTML]

Dómur MDE Moroni gegn Ítalíu dags. 10. mars 2009 (40261/05)[HTML]

Dómur MDE Valentini gegn Ítalíu dags. 10. mars 2009 (40664/05)[HTML]

Dómur MDE Fabiano gegn Ítalíu dags. 10. mars 2009 (40807/05)[HTML]

Dómur MDE Furno gegn Ítalíu dags. 10. mars 2009 (40824/05)[HTML]

Dómur MDE Turan Cakir gegn Belgíu dags. 10. mars 2009 (44256/06)[HTML]

Dómur MDE Anakomba Yula gegn Belgíu dags. 10. mars 2009 (45413/07)[HTML]

Dómur MDE Temel Conta Sanayi Ve Ticaret A.S. gegn Tyrklandi dags. 10. mars 2009 (45651/04)[HTML]

Dómur MDE Böke og Kandemi̇r gegn Tyrklandi dags. 10. mars 2009 (71912/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Slunsky gegn Tékklandi dags. 10. mars 2009 (31225/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Bozcaada Kimisis Teodoku Rum Ortodoks Kilisesi Vakfi gegn Tyrklandi dags. 10. mars 2009 (42668/04)[HTML]

Dómur MDE Sergey Volosyuk gegn Úkraínu dags. 12. mars 2009 (1291/03)[HTML]

Dómur MDE Otychenko og Fedishchenko gegn Úkraínu dags. 12. mars 2009 (1755/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Svetlorusov gegn Úkraínu dags. 12. mars 2009 (2929/05)[HTML]

Dómur MDE Khadayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. mars 2009 (5351/04)[HTML]

Dómur MDE Veretennikov gegn Rússlandi dags. 12. mars 2009 (8363/03)[HTML]

Dómur MDE Aleksandr Makarov gegn Rússlandi dags. 12. mars 2009 (15217/07)[HTML]

Dómur MDE Kalinichenko gegn Rússlandi dags. 12. mars 2009 (19136/04)[HTML]

Dómur MDE Vergelskyy gegn Úkraínu dags. 12. mars 2009 (19312/06)[HTML]

Dómur MDE Plakhteyev og Plakhteyeva gegn Úkraínu dags. 12. mars 2009 (20347/03)[HTML]

Dómur MDE Michailidou o.fl. gegn Grikklandi dags. 12. mars 2009 (21091/07)[HTML]

Dómur MDE Elsiyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. mars 2009 (21816/03)[HTML]

Dómur MDE Bekas gegn Grikklandi dags. 12. mars 2009 (24454/07)[HTML]

Dómur MDE Nikitaki o.fl. gegn Grikklandi dags. 12. mars 2009 (26907/07)[HTML]

Dómur MDE Dzhambekova o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. mars 2009 (27238/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Krasovskiy gegn Úkraínu dags. 12. mars 2009 (36772/04)[HTML]

Dómur MDE Lebedintseva gegn Úkraínu dags. 12. mars 2009 (37208/04)[HTML]

Dómur MDE Matkivska gegn Úkraínu dags. 12. mars 2009 (38683/04)[HTML]

Dómur MDE Voskoboynyk gegn Úkraínu dags. 12. mars 2009 (39874/05)[HTML]

Dómur MDE Vasylyeva o.fl. gegn Úkraínu dags. 12. mars 2009 (39876/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Löffelmann gegn Austurríki dags. 12. mars 2009 (42967/98)[HTML]

Dómur MDE Gütl gegn Austurríki dags. 12. mars 2009 (49686/99)[HTML]

Dómur MDE Aleksey Zakharov gegn Rússlandi dags. 12. mars 2009 (51380/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Ould Dah gegn Frakklandi dags. 17. mars 2009 (13113/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Flamenbaum, Akierman og 16 Autres gegn Frakklandi dags. 17. mars 2009 (3675/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Popa Valentin Iustin gegn Rúmeníu dags. 17. mars 2009 (26104/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Societe Civile Immobiliere Internationale D'Henin-Lietard (Simenin) o.fl. gegn Frakklandi dags. 17. mars 2009 (26181/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Karlsson gegn Svíþjóð dags. 17. mars 2009 (29636/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Duda gegn Frakklandi dags. 17. mars 2009 (37387/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Martikan gegn Slóvakíu dags. 17. mars 2009 (50184/06)[HTML]

Dómur MDE Salmanoğlu og Polattaş gegn Tyrklandi dags. 17. mars 2009 (15828/03)[HTML]

Dómur MDE Houtman og Meeus gegn Belgíu dags. 17. mars 2009 (22945/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Zarskis gegn Lettlandi dags. 17. mars 2009 (33695/03)[HTML]

Dómur MDE Lyubimenko gegn Rússlandi dags. 19. mars 2009 (6270/06)[HTML]

Dómur MDE Shkilev gegn Rússlandi dags. 19. mars 2009 (13541/06)[HTML]

Dómur MDE Lang gegn Austurríki dags. 19. mars 2009 (28648/03)[HTML]

Dómur MDE Polonskiy gegn Rússlandi dags. 19. mars 2009 (30033/05)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Gorou gegn Grikklandi (nr. 2) dags. 20. mars 2009 (12686/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Puttrus gegn Þýskalandi dags. 24. mars 2009 (1241/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Kirichenko gegn Úkraínu dags. 24. mars 2009 (8883/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sholos gegn Úkraínu dags. 24. mars 2009 (11780/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Adolfsson o.fl. gegn Íslandi dags. 24. mars 2009 (14890/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivashchenko gegn Úkraínu dags. 24. mars 2009 (23728/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Vasylenko gegn Úkraínu dags. 24. mars 2009 (25129/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Leino gegn Finnlandi dags. 24. mars 2009 (25905/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Bratchenko gegn Úkraínu dags. 24. mars 2009 (27234/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Arslan gegn Tyrklandi dags. 24. mars 2009 (37927/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Deyneko gegn Úkraínu dags. 24. mars 2009 (40795/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Albertsson og Carina Ahlstrom Forvaltning Ab gegn Svíþjóð dags. 24. mars 2009 (41102/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Popiel gegn Póllandi dags. 24. mars 2009 (45403/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Erol gegn Tyrklandi dags. 24. mars 2009 (45572/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Puzan gegn Úkraínu dags. 24. mars 2009 (51243/08)[HTML]

Dómur MDE Vrioni o.fl. gegn Albaníu dags. 24. mars 2009 (2141/03)[HTML]

Dómur MDE Abdelhedi gegn Ítalíu dags. 24. mars 2009 (2638/07)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Emi̇n Şahi̇n gegn Tyrklandi dags. 24. mars 2009 (6124/02)[HTML]

Dómur MDE Darraji gegn Ítalíu dags. 24. mars 2009 (11549/05)[HTML]

Dómur MDE Mojsiejew gegn Póllandi dags. 24. mars 2009 (11818/02)[HTML]

Dómur MDE Czifra gegn Ungverjalandi dags. 24. mars 2009 (13290/05)[HTML]

Dómur MDE Hamraoui gegn Ítalíu dags. 24. mars 2009 (16201/07)[HTML]

Dómur MDE Dorota og Zbigniew Nowak gegn Póllandi dags. 24. mars 2009 (17904/04)[HTML]

Dómur MDE Katona gegn Ungverjalandi dags. 24. mars 2009 (20075/05)[HTML]

Dómur MDE Tudor Tudor gegn Rúmeníu dags. 24. mars 2009 (21911/03)[HTML]

Dómur MDE Nitescu gegn Rúmeníu dags. 24. mars 2009 (26004/03)[HTML]

Dómur MDE Marinescu og Mangu gegn Rúmeníu dags. 24. mars 2009 (26094/03)[HTML]

Dómur MDE Beker gegn Tyrklandi dags. 24. mars 2009 (27866/03)[HTML]

Dómur MDE Poppe gegn Hollandi dags. 24. mars 2009 (32271/04)[HTML]

Dómur MDE Vienonen o.fl. gegn Finnlandi dags. 24. mars 2009 (36989/05)[HTML]

Dómur MDE O. gegn Ítalíu dags. 24. mars 2009 (37257/06)[HTML]

Dómur MDE Soltana gegn Ítalíu dags. 24. mars 2009 (37336/06)[HTML]

Dómur MDE Hasirci gegn Tyrklandi dags. 24. mars 2009 (38012/03)[HTML]

Dómur MDE Ben Salah gegn Ítalíu dags. 24. mars 2009 (38128/06)[HTML]

Dómur MDE Pátková gegn Ungverjalandi dags. 24. mars 2009 (41453/05)[HTML]

Dómur MDE C.B.Z. gegn Ítalíu dags. 24. mars 2009 (44006/06)[HTML]

Dómur MDE Bouyahia gegn Ítalíu dags. 24. mars 2009 (46792/06)[HTML]

Dómur MDE Berková gegn Slóvakíu dags. 24. mars 2009 (67149/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Radionova gegn Rússlandi dags. 26. mars 2009 (36082/02)[HTML]

Dómur MDE Deiwick gegn Þýskalandi dags. 26. mars 2009 (7369/04)[HTML]

Dómur MDE Petko Ivanov gegn Búlgaríu dags. 26. mars 2009 (19207/04)[HTML]

Dómur MDE Vaas gegn Þýskalandi dags. 26. mars 2009 (20271/05)[HTML]

Dómur MDE Valentin gegn Danmörku dags. 26. mars 2009 (26461/06)[HTML]

Dómur MDE Yelizarov gegn Rússlandi dags. 26. mars 2009 (36551/07)[HTML]

Dómur MDE Nikolenko gegn Rússlandi dags. 26. mars 2009 (38103/04)[HTML]

Dómur MDE Krejčíř gegn Tékklandi dags. 26. mars 2009 (39298/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Medić gegn Króatíu dags. 26. mars 2009 (49916/07)[HTML]

Dómur MDE Valentin Ivanov gegn Búlgaríu dags. 26. mars 2009 (76942/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Léger gegn Frakklandi dags. 30. mars 2009 (19324/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Jusufoski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 31. mars 2009 (32715/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Araz gegn Tyrklandi dags. 31. mars 2009 (44319/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Valach o.fl. gegn Slóvakíu dags. 31. mars 2009 (77155/01)[HTML]

Dómur MDE Horoz gegn Tyrklandi dags. 31. mars 2009 (1639/03)[HTML]

Dómur MDE Ciovica gegn Rúmeníu dags. 31. mars 2009 (3076/02)[HTML]

Dómur MDE Memet Si̇ret Atalay gegn Tyrklandi dags. 31. mars 2009 (3816/03)[HTML]

Dómur MDE Tinarlioğlu gegn Tyrklandi dags. 31. mars 2009 (3820/03)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Siddik Eren o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. mars 2009 (7860/02)[HTML]

Dómur MDE Tetu gegn Rúmeníu dags. 31. mars 2009 (10108/02)[HTML]

Dómur MDE Mihuta gegn Rúmeníu dags. 31. mars 2009 (13275/03)[HTML]

Dómur MDE A. E. gegn Póllandi dags. 31. mars 2009 (14480/04)[HTML]

Dómur MDE Wiktorko gegn Póllandi dags. 31. mars 2009 (14612/02)[HTML]

Dómur MDE Can og Gümüş gegn Tyrklandi dags. 31. mars 2009 (16777/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Płonka gegn Póllandi dags. 31. mars 2009 (20310/02)[HTML]

Dómur MDE Natunen gegn Finnlandi dags. 31. mars 2009 (21022/04)[HTML]

Dómur MDE Rache og Ozon gegn Rúmeníu dags. 31. mars 2009 (21468/03)[HTML]

Dómur MDE Simaldone gegn Ítalíu dags. 31. mars 2009 (22644/03)[HTML]

Dómur MDE Ilic gegn Rúmeníu dags. 31. mars 2009 (26061/03)[HTML]

Dómur MDE Bariş gegn Tyrklandi dags. 31. mars 2009 (26170/03)[HTML]

Dómur MDE Luminita-Antoaneta Marinescu gegn Rúmeníu dags. 31. mars 2009 (32174/02)[HTML]

Dómur MDE Hyde Park o.fl. gegn Moldóvu dags. 31. mars 2009 (33482/06)[HTML]

Dómur MDE Sanoma Uitgevers B.V. gegn Hollandi dags. 31. mars 2009 (38224/03)[HTML]

Dómur MDE Weller gegn Ungverjalandi dags. 31. mars 2009 (44399/05)[HTML]

Dómur MDE Hyde Park o.fl. gegn Moldóvu (nr. 2) dags. 31. mars 2009 (45094/06)[HTML]

Dómur MDE Hyde Park o.fl. gegn Moldóvu (nr. 3) dags. 31. mars 2009 (45095/06)[HTML]

Dómur MDE Toive Lehtinen gegn Finnlandi (nr. 2) dags. 31. mars 2009 (45618/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Elverdi gegn Tyrklandi dags. 31. mars 2009 (1237/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Tarhan gegn Tyrklandi dags. 31. mars 2009 (9078/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Musialski gegn Póllandi dags. 31. mars 2009 (25770/07)[HTML]

Dómur MDE Kola gegn Grikklandi dags. 2. apríl 2009 (1483/07)[HTML]

Dómur MDE Dokuyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. apríl 2009 (6704/03)[HTML]

Dómur MDE Dzhabayeva gegn Rússlandi dags. 2. apríl 2009 (13310/04)[HTML]

Dómur MDE Kuzmina gegn Rússlandi dags. 2. apríl 2009 (15242/04)[HTML]

Dómur MDE Belev o.fl. gegn Búlgaríu dags. 2. apríl 2009 (16354/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mantzos o.fl. gegn Grikklandi dags. 2. apríl 2009 (16630/07)[HTML]

Dómur MDE Vegleris og Bratsas gegn Grikklandi dags. 2. apríl 2009 (17114/07)[HTML]

Dómur MDE Muradova gegn Aserbaísjan dags. 2. apríl 2009 (22684/05)[HTML]

Dómur MDE Kydonis gegn Grikklandi dags. 2. apríl 2009 (24444/07)[HTML]

Dómur MDE Gogias gegn Grikklandi dags. 2. apríl 2009 (26421/07)[HTML]

Dómur MDE Panagiotis Gikas og Georgios Gikas gegn Grikklandi dags. 2. apríl 2009 (26914/07)[HTML]

Dómur MDE Bekiari o.fl. gegn Grikklandi dags. 2. apríl 2009 (28264/07)[HTML]

Dómur MDE Konstantinidou o.fl. gegn Grikklandi dags. 2. apríl 2009 (29529/07)[HTML]

Dómur MDE Gavril Georgiev gegn Búlgaríu dags. 2. apríl 2009 (31211/03)[HTML]

Dómur MDE Vassiliadis gegn Grikklandi dags. 2. apríl 2009 (32086/06)[HTML]

Dómur MDE Kravchenko gegn Rússlandi dags. 2. apríl 2009 (34615/02)[HTML]

Dómur MDE Kondyli o.fl. gegn Grikklandi dags. 2. apríl 2009 (35812/07)[HTML]

Dómur MDE Kallergis gegn Grikklandi dags. 2. apríl 2009 (37349/07)[HTML]

Dómur MDE Saydaliyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. apríl 2009 (41498/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Peraldi gegn Frakklandi dags. 7. apríl 2009 (2096/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Marinescu gegn Rúmeníu dags. 7. apríl 2009 (4244/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Peckels gegn Frakklandi dags. 7. apríl 2009 (17119/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Kotlarski gegn Póllandi dags. 7. apríl 2009 (25044/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Urtans gegn Lettlandi dags. 7. apríl 2009 (25623/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Filipov gegn Búlgaríu dags. 7. apríl 2009 (40495/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Hakkar gegn Frakklandi dags. 7. apríl 2009 (43580/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Ghulami gegn Frakklandi dags. 7. apríl 2009 (45302/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Phserowsky gegn Belgíu dags. 7. apríl 2009 (52436/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Český og Kotik gegn Tékklandi dags. 7. apríl 2009 (76800/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cherif o.fl. gegn Ítalíu dags. 7. apríl 2009 (1860/07)[HTML]

Dómur MDE Straisteanu o.fl. gegn Moldóvu dags. 7. apríl 2009 (4834/06)[HTML]

Dómur MDE Turnali gegn Tyrklandi dags. 7. apríl 2009 (4914/03)[HTML]

Dómur MDE Branduse gegn Rúmeníu dags. 7. apríl 2009 (6586/03)[HTML]

Dómur MDE Breabin gegn Moldóvu dags. 7. apríl 2009 (12544/08)[HTML]

Dómur MDE Stoisor o.fl. gegn Rúmeníu dags. 7. apríl 2009 (16900/03)[HTML]

Dómur MDE Tiron gegn Rúmeníu dags. 7. apríl 2009 (17689/03)[HTML]

Dómur MDE Hyde Park o.fl. gegn Moldóvu (nr. 4) dags. 7. apríl 2009 (18491/07)[HTML]

Dómur MDE Nafi̇ye Çeti̇n o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. apríl 2009 (19180/03)[HTML]

Dómur MDE Žičkus gegn Litháen dags. 7. apríl 2009 (26652/02)[HTML]

Dómur MDE Mendel gegn Svíþjóð dags. 7. apríl 2009 (28426/06)[HTML]

Dómur MDE Fonyódi gegn Ungverjalandi dags. 7. apríl 2009 (30799/04)[HTML]

Dómur MDE Karatepe gegn Tyrklandi dags. 7. apríl 2009 (33112/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ladoméry gegn Slóvakíu dags. 7. apríl 2009 (39783/05)[HTML]

Dómur MDE Sfântul Vasile Polonă Greek Catholic Parish gegn Rúmeníu dags. 7. apríl 2009 (65965/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Zacharias gegn Grikklandi dags. 7. apríl 2009 (14737/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Gutermann gegn Grikklandi (nr. 2) dags. 7. apríl 2009 (20666/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Parlak gegn Tyrklandi dags. 7. apríl 2009 (22459/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Karaoglan gegn Tyrklandi dags. 7. apríl 2009 (27012/04)[HTML]

Dómur MDE Grigoryevskikh gegn Rússlandi dags. 9. apríl 2009 (22/03)[HTML]

Dómur MDE Hub gegn Þýskalandi dags. 9. apríl 2009 (1182/05)[HTML]

Dómur MDE Dzhabrailova gegn Rússlandi dags. 9. apríl 2009 (1586/05)[HTML]

Dómur MDE Kondratyev gegn Rússlandi dags. 9. apríl 2009 (2450/04)[HTML]

Dómur MDE Eduard Chistyakov gegn Rússlandi dags. 9. apríl 2009 (15336/02)[HTML]

Dómur MDE Gaziyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. apríl 2009 (15439/05)[HTML]

Dómur MDE Dokayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. apríl 2009 (16629/05)[HTML]

Dómur MDE Kolesnichenko gegn Rússlandi dags. 9. apríl 2009 (19856/04)[HTML]

Dómur MDE Malsagova o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. apríl 2009 (27244/03)[HTML]

Dómur MDE A. gegn Noregi dags. 9. apríl 2009 (28070/06)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Šilih gegn Slóveníu dags. 9. apríl 2009 (71463/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Dees gegn Ungverjalandi dags. 14. apríl 2009 (2345/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Deyanov gegn Búlgaríu dags. 14. apríl 2009 (2930/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Can gegn Tyrklandi dags. 14. apríl 2009 (6644/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Geraguyn Khorhurd Patgamavorakan Akumb gegn Armeníu dags. 14. apríl 2009 (11721/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Kutepov gegn Rússlandi dags. 14. apríl 2009 (13182/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Radaljac gegn Króatíu dags. 14. apríl 2009 (27537/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Narenji Haghighi gegn Hollandi dags. 14. apríl 2009 (38165/07)[HTML]

Dómur MDE Tomaszewska gegn Póllandi dags. 14. apríl 2009 (9399/03)[HTML]

Dómur MDE Felbab gegn Serbíu dags. 14. apríl 2009 (14011/07)[HTML]

Dómur MDE Mecai̇l Özel gegn Tyrklandi dags. 14. apríl 2009 (16816/03)[HTML]

Dómur MDE Dan Cristian Ionescu gegn Rúmeníu dags. 14. apríl 2009 (17782/02)[HTML]

Dómur MDE Karakuş gegn Tyrklandi dags. 14. apríl 2009 (19467/07)[HTML]

Dómur MDE Paliga og Adamkowicz gegn Póllandi dags. 14. apríl 2009 (23856/05)[HTML]

Dómur MDE Manninen gegn Finnlandi dags. 14. apríl 2009 (28631/05)[HTML]

Dómur MDE S.C. Ghepardul S.R.L. gegn Rúmeníu dags. 14. apríl 2009 (29268/03)[HTML]

Dómur MDE Ferreira Alves gegn Portúgal (nr. 5) dags. 14. apríl 2009 (30381/06)[HTML]

Dómur MDE Hertzog o.fl. gegn Rúmeníu dags. 14. apríl 2009 (34011/02)[HTML]

Dómur MDE Didu gegn Rúmeníu dags. 14. apríl 2009 (34814/02)[HTML]

Dómur MDE Társaság A Szabadságjogokért gegn Ungverjalandi dags. 14. apríl 2009 (37374/05)[HTML]

Dómur MDE Ferreira Alves gegn Portúgal (nr. 4) dags. 14. apríl 2009 (41870/05)[HTML]

Dómur MDE Rusňáková gegn Slóvakíu dags. 14. apríl 2009 (51071/06)[HTML]

Dómur MDE Ditaban gegn Tyrklandi dags. 14. apríl 2009 (69006/01)[HTML]

Dómur MDE Olteanu gegn Rúmeníu dags. 14. apríl 2009 (71090/01)[HTML]

Dómur MDE Yarmola gegn Úkraínu dags. 16. apríl 2009 (7060/04)[HTML]

Dómur MDE Popilin gegn Úkraínu dags. 16. apríl 2009 (12470/04)[HTML]

Dómur MDE Kanakis gegn Grikklandi dags. 16. apríl 2009 (16634/07)[HTML]

Dómur MDE Hanževački gegn Króatíu dags. 16. apríl 2009 (17182/07)[HTML]

Dómur MDE Pysatyuk gegn Úkraínu dags. 16. apríl 2009 (21979/04)[HTML]

Dómur MDE Dellis gegn Grikklandi dags. 16. apríl 2009 (24977/07)[HTML]

Dómur MDE Bykov gegn Úkraínu dags. 16. apríl 2009 (26675/07)[HTML]

Dómur MDE Garashchenko gegn Úkraínu dags. 16. apríl 2009 (26873/05)[HTML]

Dómur MDE Vlastos gegn Grikklandi dags. 16. apríl 2009 (28803/07)[HTML]

Dómur MDE Gnitzevich gegn Úkraínu dags. 16. apríl 2009 (29925/04)[HTML]

Dómur MDE Karavelatzis gegn Grikklandi dags. 16. apríl 2009 (30340/07)[HTML]

Dómur MDE Buchkovskaya gegn Úkraínu dags. 16. apríl 2009 (32832/06)[HTML]

Dómur MDE Egeland og Hanseid gegn Noregi dags. 16. apríl 2009 (34438/04)[HTML]

Dómur MDE Davaris gegn Grikklandi dags. 16. apríl 2009 (43394/06)[HTML]

Dómur MDE Gioka gegn Grikklandi dags. 16. apríl 2009 (44806/07)[HTML]

Dómur MDE Antonopoulou o.fl. gegn Grikklandi dags. 16. apríl 2009 (49000/06)[HTML]

Dómur MDE Coskun gegn Tyrklandi dags. 21. apríl 2009 (620/03)[HTML]

Dómur MDE Velocci gegn Ítalíu dags. 21. apríl 2009 (1717/03)[HTML]

Dómur MDE Abdullah Yalçin gegn Tyrklandi dags. 21. apríl 2009 (2723/07)[HTML]

Dómur MDE Topal gegn Tyrklandi dags. 21. apríl 2009 (3055/04)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Koçer gegn Tyrklandi dags. 21. apríl 2009 (9738/06)[HTML]

Dómur MDE Stephens gegn Möltu (nr. 1) dags. 21. apríl 2009 (11956/07)[HTML]

Dómur MDE Çi̇ğdem gegn Tyrklandi dags. 21. apríl 2009 (16963/07)[HTML]

Dómur MDE Gerstbrein gegn Slóvakíu dags. 21. apríl 2009 (17252/04)[HTML]

Dómur MDE Jelitto gegn Póllandi dags. 21. apríl 2009 (17602/07)[HTML]

Dómur MDE Marttinen gegn Finnlandi dags. 21. apríl 2009 (19235/03)[HTML]

Dómur MDE Chibulcutean gegn Rúmeníu dags. 21. apríl 2009 (19588/04)[HTML]

Dómur MDE Nitescu gegn Rúmeníu dags. 21. apríl 2009 (20763/03)[HTML]

Dómur MDE Tamási o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 21. apríl 2009 (25848/06)[HTML]

Dómur MDE Kurt og Firat gegn Tyrklandi dags. 21. apríl 2009 (26828/03)[HTML]

Dómur MDE Stephens gegn Möltu (nr. 2) dags. 21. apríl 2009 (33740/06)[HTML]

Dómur MDE Rusiecki gegn Póllandi dags. 21. apríl 2009 (36246/97)[HTML]

Dómur MDE Serafin o.fl. gegn Póllandi dags. 21. apríl 2009 (36980/04)[HTML]

Dómur MDE Mi̇ran gegn Tyrklandi dags. 21. apríl 2009 (43980/04)[HTML]

Dómur MDE Soykan gegn Tyrklandi dags. 21. apríl 2009 (47368/99)[HTML]

Dómur MDE Enerji Yapi-Yol Sen gegn Tyrklandi dags. 21. apríl 2009 (68959/01)[HTML]

Dómur MDE Raducu gegn Rúmeníu dags. 21. apríl 2009 (70787/01)[HTML]

Dómur MDE Ballhausen gegn Þýskalandi dags. 23. apríl 2009 (1479/08)[HTML]

Dómur MDE Popov og Vorobyev gegn Rússlandi dags. 23. apríl 2009 (1606/02)[HTML]

Dómur MDE Gakiyev og Gakiyeva gegn Rússlandi dags. 23. apríl 2009 (3179/05)[HTML]

Dómur MDE Israilova o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. apríl 2009 (4571/04)[HTML]

Dómur MDE Moskovets gegn Rússlandi dags. 23. apríl 2009 (14370/03)[HTML]

Dómur MDE Rangelov gegn Búlgaríu dags. 23. apríl 2009 (14387/03)[HTML]

Dómur MDE Khachukayev gegn Rússlandi dags. 23. apríl 2009 (28148/03)[HTML]

Dómur MDE Bratovanov gegn Búlgaríu dags. 23. apríl 2009 (28583/03)[HTML]

Dómur MDE Kamburov gegn Búlgaríu dags. 23. apríl 2009 (31001/02)[HTML]

Dómur MDE Sibgatullin gegn Rússlandi dags. 23. apríl 2009 (32165/02)[HTML]

Dómur MDE Alaudinova gegn Rússlandi dags. 23. apríl 2009 (32297/05)[HTML]

Dómur MDE Bitiyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. apríl 2009 (36156/04)[HTML]

Dómur MDE Gubkin gegn Rússlandi dags. 23. apríl 2009 (36941/02)[HTML]

Dómur MDE Kuyu gegn Tyrklandi dags. 28. apríl 2009 (1180/04)[HTML]

Dómur MDE Blackgrove gegn Bretlandi dags. 28. apríl 2009 (2895/07)[HTML]

Dómur MDE Kelekçi̇er gegn Tyrklandi dags. 28. apríl 2009 (5387/02)[HTML]

Dómur MDE Trojańczyk gegn Póllandi dags. 28. apríl 2009 (11219/02)[HTML]

Dómur MDE Ersoy og Aslan gegn Tyrklandi dags. 28. apríl 2009 (16087/03)[HTML]

Dómur MDE Savino o.fl. gegn Ítalíu dags. 28. apríl 2009 (17214/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gülecan gegn Tyrklandi dags. 28. apríl 2009 (23904/03)[HTML]

Dómur MDE Ferenc Rózsa og István Rózsa gegn Ungverjalandi dags. 28. apríl 2009 (30789/05)[HTML]

Dómur MDE Milošević gegn Serbíu dags. 28. apríl 2009 (31320/05)[HTML]

Dómur MDE K.H. o.fl. gegn Slóvakíu dags. 28. apríl 2009 (32881/04)[HTML]

Dómur MDE Arici o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. apríl 2009 (35528/03)[HTML]

Dómur MDE Rasmussen gegn Póllandi dags. 28. apríl 2009 (38886/05)[HTML]

Dómur MDE Karakó gegn Ungverjalandi dags. 28. apríl 2009 (39311/05)[HTML]

Dómur MDE Fatihoglu og Ugutmen gegn Tyrklandi dags. 28. apríl 2009 (43498/04)[HTML]

Dómur MDE Klimkiewicz gegn Póllandi dags. 28. apríl 2009 (44537/05)[HTML]

Dómur MDE Godysz gegn Póllandi dags. 28. apríl 2009 (46949/07)[HTML]

Dómur MDE Bijelić gegn Montenegró og Serbíu dags. 28. apríl 2009 (11890/05)[HTML]

Dómur MDE Blinov og Blinova gegn Rússlandi dags. 30. apríl 2009 (5950/04)[HTML]

Dómur MDE Glor gegn Sviss dags. 30. apríl 2009 (13444/04)[HTML]

Dómur MDE Roubies gegn Grikklandi dags. 30. apríl 2009 (22525/07)[HTML]

Dómur MDE Gasanova gegn Rússlandi dags. 30. apríl 2009 (23310/04)[HTML]

Dómur MDE Tsotsos gegn Grikklandi dags. 30. apríl 2009 (25109/07)[HTML]

Dómur MDE Kontogouris gegn Grikklandi dags. 30. apríl 2009 (38463/07)[HTML]

Dómur MDE Papathanasis gegn Grikklandi dags. 30. apríl 2009 (46064/07)[HTML]

Dómur MDE Nikolopoulou gegn Grikklandi dags. 30. apríl 2009 (54581/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Dobrovolskis gegn Lettlandi dags. 5. maí 2009 (2233/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Demirel gegn Tyrklandi dags. 5. maí 2009 (15588/04)[HTML]

Dómur MDE Gürsel Çeli̇k gegn Tyrklandi dags. 5. maí 2009 (5243/03)[HTML]

Dómur MDE Yavuz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. maí 2009 (9923/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Labbruzzo gegn Ítalíu dags. 5. maí 2009 (10022/02)[HTML]

Dómur MDE Sellem gegn Ítalíu dags. 5. maí 2009 (12584/08)[HTML]

Dómur MDE Gavrileanu gegn Rúmeníu dags. 5. maí 2009 (18037/02)[HTML]

Dómur MDE Bindea gegn Rúmeníu dags. 5. maí 2009 (32297/04)[HTML]

Dómur MDE Forna gegn Rúmeníu dags. 5. maí 2009 (34999/03)[HTML]

Dómur MDE Özer gegn Tyrklandi dags. 5. maí 2009 (35721/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Menendez Garcia gegn Spáni dags. 5. maí 2009 (21046/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Khodorkovskiy gegn Rússlandi dags. 7. maí 2009 (5829/04)[HTML]

Dómur MDE Kalacheva gegn Rússlandi dags. 7. maí 2009 (3451/05)[HTML]

Dómur MDE Bogdanska Duma gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 7. maí 2009 (24660/03)[HTML]

Dómur MDE Sivukhin gegn Rússlandi dags. 7. maí 2009 (31049/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Quraishi gegn Belgíu dags. 12. maí 2009 (6130/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Greenpeace E.V. o.fl. gegn Þýskalandi dags. 12. maí 2009 (18215/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Todorovi gegn Búlgaríu dags. 12. maí 2009 (19108/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Sclifos gegn Moldóvu dags. 12. maí 2009 (22235/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Davitashvili gegn Georgíu dags. 12. maí 2009 (22433/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Teodorescu Bota gegn Rúmeníu dags. 12. maí 2009 (25100/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Tosti gegn Ítalíu dags. 12. maí 2009 (27791/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Deinego gegn Moldóvu dags. 12. maí 2009 (31428/05)[HTML]

Dómur MDE Tanase gegn Rúmeníu dags. 12. maí 2009 (5269/02)[HTML]

Dómur MDE Masaev gegn Moldóvu dags. 12. maí 2009 (6303/05)[HTML]

Dómur MDE Mrozowski gegn Póllandi dags. 12. maí 2009 (9258/04)[HTML]

Dómur MDE Korelc gegn Slóveníu dags. 12. maí 2009 (28456/03)[HTML]

Dómur MDE Elias gegn Rúmeníu dags. 12. maí 2009 (32800/02)[HTML]

Dómur MDE Buľková gegn Slóvakíu dags. 12. maí 2009 (35017/03)[HTML]

Dómur MDE Zietal gegn Póllandi dags. 12. maí 2009 (64972/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Zhelyazkov gegn Búlgaríu dags. 12. maí 2009 (11332/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Pipi gegn Tyrklandi dags. 12. maí 2009 (4020/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Koç gegn Tyrklandi dags. 12. maí 2009 (26380/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 12. maí 2009 (40104/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Datser gegn Rússlandi dags. 14. maí 2009 (43260/02)[HTML]

Dómur MDE Alibekov gegn Rússlandi dags. 14. maí 2009 (8413/02)[HTML]

Dómur MDE Turluyeva og Khamidova gegn Rússlandi dags. 14. maí 2009 (12417/05)[HTML]

Dómur MDE Vervesos gegn Grikklandi dags. 14. maí 2009 (14721/06)[HTML]

Dómur MDE Taysumov o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. maí 2009 (21810/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaftantzis gegn Grikklandi dags. 14. maí 2009 (38452/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Illiu o.fl. gegn Belgíu dags. 19. maí 2009 (14301/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Messier gegn Frakklandi dags. 19. maí 2009 (25041/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Vernes gegn Frakklandi dags. 19. maí 2009 (30183/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Association "Alberto og Annette Giacometti" gegn Frakklandi dags. 19. maí 2009 (36246/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Sa Lpg Finance Industrie gegn Frakklandi dags. 19. maí 2009 (43387/05)[HTML]

Dómur MDE Antonicelli gegn Póllandi dags. 19. maí 2009 (2815/05)[HTML]

Dómur MDE Kulikowski gegn Póllandi dags. 19. maí 2009 (18353/03)[HTML]

Dómur MDE Stojanović gegn Serbíu dags. 19. maí 2009 (34425/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Mianowicz gegn Þýskalandi dags. 19. maí 2009 (3863/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Mianowicz gegn Þýskalandi dags. 19. maí 2009 (4678/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mianowicz (Xix) gegn Þýskalandi dags. 19. maí 2009 (32637/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Mianowicz (Iv) gegn Þýskalandi dags. 19. maí 2009 (37111/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mianowicz (Xii) gegn Þýskalandi dags. 19. maí 2009 (37264/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Mianowicz gegn Þýskalandi dags. 19. maí 2009 (41629/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Gouveia Gomes Fernandes og Freitas E Costa gegn Portúgal dags. 26. maí 2009 (1529/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Agatiev gegn Moldóvu dags. 26. maí 2009 (11610/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Vlasenko gegn Úkraínu dags. 26. maí 2009 (24897/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Davtyan gegn Armeníu dags. 26. maí 2009 (29736/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Microintelect Ood o.fl. gegn Búlgaríu dags. 26. maí 2009 (34129/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Moskalenko gegn Úkraínu dags. 26. maí 2009 (37466/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Vraniskoski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 26. maí 2009 (37973/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Stankevich gegn Úkraínu dags. 26. maí 2009 (48814/07)[HTML]

Dómur MDE Ekmekçi̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. maí 2009 (2841/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Batsanina gegn Rússlandi dags. 26. maí 2009 (3932/02)[HTML]

Dómur MDE Amănălăchioai gegn Rúmeníu dags. 26. maí 2009 (4023/04)[HTML]

Dómur MDE Mur gegn Ítalíu dags. 26. maí 2009 (6480/03)[HTML]

Dómur MDE Damian-Burueana og Damian gegn Rúmeníu dags. 26. maí 2009 (6773/02)[HTML]

Dómur MDE Rossitto gegn Ítalíu dags. 26. maí 2009 (7977/03)[HTML]

Dómur MDE Muresan gegn Rúmeníu dags. 26. maí 2009 (8015/05)[HTML]

Dómur MDE Maria Vicari gegn Ítalíu dags. 26. maí 2009 (13606/04)[HTML]

Dómur MDE Case O Fnai̇f Demi̇rci̇ gegn Tyrklandi dags. 26. maí 2009 (17367/02)[HTML]

Dómur MDE Colombi gegn Ítalíu dags. 26. maí 2009 (24824/03)[HTML]

Dómur MDE Maciuca gegn Rúmeníu dags. 26. maí 2009 (25763/03)[HTML]

Dómur MDE Kordos gegn Póllandi dags. 26. maí 2009 (26397/02)[HTML]

Dómur MDE Sc Aledani Srl gegn Rúmeníu dags. 26. maí 2009 (28874/04)[HTML]

Dómur MDE Carstea gegn Rúmeníu dags. 26. maí 2009 (28998/04)[HTML]

Dómur MDE Cavalleri gegn Ítalíu dags. 26. maí 2009 (30408/03)[HTML]

Dómur MDE Kenedi gegn Ungverjalandi dags. 26. maí 2009 (31475/05)[HTML]

Dómur MDE Ünal Akpinar İnşaat İmalat Sanayi̇ Ve Ti̇caret S.A. og Akpinar Yapi Sanayi̇ S.A. gegn Tyrklandi dags. 26. maí 2009 (41246/98)[HTML]

Dómur MDE Tănase o.fl. gegn Rúmeníu dags. 26. maí 2009 (62954/00)[HTML]

Dómur MDE Esat Bayram gegn Tyrklandi dags. 26. maí 2009 (75535/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kucuk gegn Tyrklandi og Sviss dags. 26. maí 2009 (33362/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Reshetnikov gegn Rússlandi dags. 28. maí 2009 (18218/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Brailova gegn Rússlandi dags. 28. maí 2009 (42149/04)[HTML]

Dómur MDE Stamouli o.fl. gegn Grikklandi dags. 28. maí 2009 (1735/07)[HTML]

Dómur MDE Kokoshkina gegn Rússlandi dags. 28. maí 2009 (2052/08)[HTML]

Dómur MDE Brauer gegn Þýskalandi dags. 28. maí 2009 (3545/04)[HTML]

Dómur MDE Shylkin og Poberezhnyy gegn Úkraínu dags. 28. maí 2009 (6924/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ilievi gegn Búlgaríu dags. 28. maí 2009 (7254/02)[HTML]

Dómur MDE Nesterova gegn Úkraínu dags. 28. maí 2009 (10792/04)[HTML]

Dómur MDE Yeliseyev gegn Rússlandi dags. 28. maí 2009 (12098/04)[HTML]

Dómur MDE Filshteyn gegn Úkraínu dags. 28. maí 2009 (12997/06)[HTML]

Dómur MDE Zhushman gegn Úkraínu dags. 28. maí 2009 (13223/05)[HTML]

Dómur MDE Nenkayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. maí 2009 (13737/03)[HTML]

Dómur MDE Khumaydov og Khumaydov gegn Rússlandi dags. 28. maí 2009 (13862/05)[HTML]

Dómur MDE Z.A.N.T.E. - Marathonisi A.E. gegn Grikklandi dags. 28. maí 2009 (14216/03)[HTML]

Dómur MDE Basayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. maí 2009 (15441/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nuzhdyak gegn Úkraínu dags. 28. maí 2009 (16982/05)[HTML]

Dómur MDE Bigaeva gegn Grikklandi dags. 28. maí 2009 (26713/05)[HTML]

Dómur MDE Demirevi gegn Búlgaríu dags. 28. maí 2009 (27918/02)[HTML]

Dómur MDE Isayev gegn Úkraínu dags. 28. maí 2009 (28827/02)[HTML]

Dómur MDE Senchenko o.fl. og 35 Other “Yakut Pensioners” Cases gegn Rússlandi dags. 28. maí 2009 (32865/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ovcharov og Khomich gegn Úkraínu dags. 28. maí 2009 (32910/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zakharchenko gegn Úkraínu dags. 28. maí 2009 (34119/07)[HTML]

Dómur MDE Stukalkin gegn Úkraínu dags. 28. maí 2009 (35682/07)[HTML]

Dómur MDE Tselika-Skourti gegn Grikklandi dags. 28. maí 2009 (44685/07)[HTML]

Dómur MDE Elyasin gegn Grikklandi dags. 28. maí 2009 (46929/06)[HTML]

Dómur MDE Varnima Corporation International S.A. gegn Grikklandi dags. 28. maí 2009 (48906/06)[HTML]

Dómur MDE Roïdakis gegn Grikklandi (nr. 2) dags. 28. maí 2009 (50914/06)[HTML]

Dómur MDE Karyagin, Matveyev og Korolev gegn Rússlandi dags. 28. maí 2009 (72839/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Papatheofanous gegn Grikklandi dags. 28. maí 2009 (28261/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Smiljanic gegn Slóveníu dags. 2. júní 2009 (481/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Daddi gegn Ítalíu dags. 2. júní 2009 (15476/09)[HTML]

Ákvörðun MDE G.C.P. gegn Rúmeníu dags. 2. júní 2009 (20899/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Szasz gegn Rúmeníu dags. 2. júní 2009 (27067/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Lousada Barreira Antunes gegn Portúgal dags. 2. júní 2009 (27927/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ditz gegn Þýskalandi dags. 2. júní 2009 (29056/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Kunkel gegn Þýskalandi dags. 2. júní 2009 (29705/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Pereira De Morais Lima gegn Portúgal dags. 2. júní 2009 (32722/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Serafim gegn Rúmeníu dags. 2. júní 2009 (38510/05)[HTML]

Ákvörðun MDE S.C. Patirom S.A. gegn Rúmeníu dags. 2. júní 2009 (42974/05)[HTML]

Dómur MDE Sika gegn Slóvakíu (nr. 5) dags. 2. júní 2009 (284/06)[HTML]

Dómur MDE Hacisali̇hoğlu gegn Tyrklandi dags. 2. júní 2009 (343/04)[HTML]

Dómur MDE Demiroren gegn Tyrklandi dags. 2. júní 2009 (583/03)[HTML]

Dómur MDE Novák gegn Slóvakíu dags. 2. júní 2009 (1494/05)[HTML]

Dómur MDE Tamer Aslan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. júní 2009 (1595/03)[HTML]

Dómur MDE Sinkó gegn Ungverjalandi dags. 2. júní 2009 (3925/05)[HTML]

Dómur MDE Czaran og Grofcsik gegn Rúmeníu dags. 2. júní 2009 (11388/06)[HTML]

Dómur MDE Grausová gegn Slóvakíu dags. 2. júní 2009 (14757/06)[HTML]

Dómur MDE Erdogan og Firat gegn Tyrklandi dags. 2. júní 2009 (15121/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Glatz o.fl. gegn Rúmeníu dags. 2. júní 2009 (15269/03)[HTML]

Dómur MDE Hudečková gegn Slóvakíu dags. 2. júní 2009 (16933/03)[HTML]

Dómur MDE Yilmaz Bozkurt gegn Tyrklandi dags. 2. júní 2009 (21213/03)[HTML]

Dómur MDE Groza og Marin gegn Rúmeníu dags. 2. júní 2009 (21246/03)[HTML]

Dómur MDE Bošková gegn Slóvakíu dags. 2. júní 2009 (21371/06)[HTML]

Dómur MDE Borovský gegn Slóvakíu dags. 2. júní 2009 (24528/02)[HTML]

Dómur MDE Pabjan gegn Póllandi dags. 2. júní 2009 (24706/05)[HTML]

Dómur MDE Doğangün gegn Tyrklandi dags. 2. júní 2009 (30302/03)[HTML]

Dómur MDE Codarcea gegn Rúmeníu dags. 2. júní 2009 (31675/04)[HTML]

Dómur MDE Enyedi gegn Rúmeníu dags. 2. júní 2009 (32211/02)[HTML]

Dómur MDE Emsal Ayaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. júní 2009 (32837/02)[HTML]

Dómur MDE R.H. gegn Finnlandi dags. 2. júní 2009 (34165/05)[HTML]

Dómur MDE Draica gegn Rúmeníu dags. 2. júní 2009 (35102/02)[HTML]

Dómur MDE Silviu Marin gegn Rúmeníu dags. 2. júní 2009 (35482/06)[HTML]

Dómur MDE Szuluk gegn Bretlandi dags. 2. júní 2009 (36936/05)[HTML]

Dómur MDE Arikan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. júní 2009 (43033/02)[HTML]

Dómur MDE Günaydin Turi̇zm Ve İnşaat Ti̇caret Anoni̇m Şi̇rketi̇ gegn Tyrklandi dags. 2. júní 2009 (71831/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Tanchev o.fl. gegn Búlgaríu dags. 2. júní 2009 (17366/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Knapic gegn Króatíu dags. 4. júní 2009 (2839/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Modric gegn Króatíu dags. 4. júní 2009 (21609/06)[HTML]

Dómur MDE Standard Verlags Gmbh gegn Austurríki (nr. 2) dags. 4. júní 2009 (21277/05)[HTML]

Dómur MDE Strobel gegn Austurríki dags. 4. júní 2009 (25929/05)[HTML]

Dómur MDE Siasios o.fl. gegn Grikklandi dags. 4. júní 2009 (30303/07)[HTML]

Dómur MDE Parousis gegn Grikklandi dags. 4. júní 2009 (34769/06)[HTML]

Dómur MDE Kyriazis gegn Grikklandi dags. 4. júní 2009 (35806/07)[HTML]

Dómur MDE Pistolis o.fl. gegn Grikklandi dags. 4. júní 2009 (54594/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Rad gegn Rúmeníu dags. 9. júní 2009 (9742/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Vihra Nikolova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 9. júní 2009 (13640/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Valeri Ivanov gegn Búlgaríu dags. 9. júní 2009 (22434/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Galić gegn Hollandi dags. 9. júní 2009 (22617/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Sacilik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. júní 2009 (43044/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Blagojevic gegn Hollandi dags. 9. júní 2009 (49032/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Grušovnik gegn Slóveníu dags. 9. júní 2009 (75201/01)[HTML]

Dómur MDE Jan Pawlak gegn Póllandi dags. 9. júní 2009 (8661/06)[HTML]

Dómur MDE Nicola Silvestri gegn Ítalíu dags. 9. júní 2009 (16861/02)[HTML]

Dómur MDE Ci̇han Öztürk gegn Tyrklandi dags. 9. júní 2009 (17095/03)[HTML]

Dómur MDE Henryk Kozłowski gegn Póllandi dags. 9. júní 2009 (17731/03)[HTML]

Dómur MDE Sobolewski gegn Póllandi (nr. 2) dags. 9. júní 2009 (19847/07)[HTML]

Dómur MDE Moreno Carmona gegn Spáni dags. 9. júní 2009 (26178/04)[HTML]

Dómur MDE Di Pasquale gegn Ítalíu dags. 9. júní 2009 (27522/04)[HTML]

Dómur MDE Bendayan Azcantot og Benalal Bendayan gegn Spáni dags. 9. júní 2009 (28142/04)[HTML]

Dómur MDE Vessichelli gegn Ítalíu dags. 9. júní 2009 (29290/02)[HTML]

Dómur MDE Matoń gegn Póllandi dags. 9. júní 2009 (30279/07)[HTML]

Dómur MDE Strzałkowski gegn Póllandi dags. 9. júní 2009 (31509/02)[HTML]

Dómur MDE Opuz gegn Tyrklandi dags. 9. júní 2009 (33401/02)[HTML]

Dómur MDE Giuseppe Scannella o.fl. gegn Ítalíu dags. 9. júní 2009 (33873/04)[HTML]

Dómur MDE Marzec gegn Póllandi dags. 9. júní 2009 (42868/06)[HTML]

Dómur MDE Krawiecki gegn Póllandi dags. 9. júní 2009 (49128/06)[HTML]

Dómur MDE Kamecki o.fl. gegn Póllandi dags. 9. júní 2009 (62506/00)[HTML]

Dómur MDE Kvasnica gegn Slóvakíu dags. 9. júní 2009 (72094/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Boteva gegn Búlgaríu dags. 9. júní 2009 (4894/04)[HTML]

Dómur MDE Laudette gegn Frakklandi dags. 11. júní 2009 (19/05)[HTML]

Dómur MDE Dubus S.A. gegn Frakklandi dags. 11. júní 2009 (5242/04)[HTML]

Dómur MDE Examiliotis gegn Grikklandi (nr. 4) dags. 11. júní 2009 (15545/07)[HTML]

Dómur MDE Evelyne Deiwick gegn Þýskalandi dags. 11. júní 2009 (17878/04)[HTML]

Dómur MDE Khasuyeva gegn Rússlandi dags. 11. júní 2009 (28159/03)[HTML]

Dómur MDE Khalitova o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. júní 2009 (33264/04)[HTML]

Dómur MDE Trgo gegn Króatíu dags. 11. júní 2009 (35298/04)[HTML]

Dómur MDE S.D. gegn Grikklandi dags. 11. júní 2009 (53541/07)[HTML]

Dómur MDE Stamouli gegn Grikklandi dags. 11. júní 2009 (55862/07)[HTML]

Dómur MDE Mianowicz gegn Þýskalandi (nr. 2) dags. 11. júní 2009 (71972/01)[HTML]

Dómur MDE Petkov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 11. júní 2009 (77568/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Chorozidis gegn Grikklandi dags. 11. júní 2009 (34015/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Safyanov gegn Rússlandi dags. 11. júní 2009 (74264/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Shukla gegn Bretlandi dags. 16. júní 2009 (2526/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Ma gegn Frakklandi dags. 16. júní 2009 (4920/08)[HTML]

Ákvörðun MDE V.C. gegn Slóvakíu dags. 16. júní 2009 (18968/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Association Solidarite Des Francais gegn Frakklandi dags. 16. júní 2009 (26787/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Benediktsdóttir gegn Íslandi dags. 16. júní 2009 (38079/06)[HTML]

Ákvörðun MDE A.M. o.fl. gegn Svíþjóð dags. 16. júní 2009 (38813/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Rambus Inc. gegn Þýskalandi dags. 16. júní 2009 (40382/04)[HTML]

Dómur MDE Erhun gegn Tyrklandi dags. 16. júní 2009 (4818/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Karabi̇l gegn Tyrklandi dags. 16. júní 2009 (5256/02)[HTML]

Dómur MDE Alpteki̇n gegn Tyrklandi dags. 16. júní 2009 (6016/03)[HTML]

Dómur MDE İmren gegn Tyrklandi dags. 16. júní 2009 (6045/04)[HTML]

Dómur MDE Gurgurov gegn Moldóvu dags. 16. júní 2009 (7045/08)[HTML]

Dómur MDE Ruotsalainen gegn Finnlandi dags. 16. júní 2009 (13079/03)[HTML]

Dómur MDE Kęsiccy gegn Póllandi dags. 16. júní 2009 (13933/04)[HTML]

Dómur MDE Gülçer og Aslim gegn Tyrklandi dags. 16. júní 2009 (19914/03)[HTML]

Dómur MDE Gasparyan gegn Armeníu (nr. 2) dags. 16. júní 2009 (22571/05)[HTML]

Dómur MDE Abdülazi̇z Daniş gegn Tyrklandi dags. 16. júní 2009 (23573/02)[HTML]

Dómur MDE Bahçeci̇ og Turan gegn Tyrklandi dags. 16. júní 2009 (33340/03)[HTML]

Dómur MDE Gülabi̇ Aslan gegn Tyrklandi dags. 16. júní 2009 (36838/03)[HTML]

Dómur MDE Başaran o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. júní 2009 (42422/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bi̇lgi̇n og Bulga gegn Tyrklandi dags. 16. júní 2009 (43422/02)[HTML]

Dómur MDE Aytan og Ömer Polat gegn Tyrklandi dags. 16. júní 2009 (43526/02)[HTML]

Dómur MDE Aygül gegn Tyrklandi dags. 16. júní 2009 (43550/04)[HTML]

Dómur MDE Lawyer Partners A.S. gegn Slóvakíu dags. 16. júní 2009 (54252/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Soare gegn Rúmeníu dags. 16. júní 2009 (72439/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Isik gegn Tyrklandi dags. 16. júní 2009 (35224/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Mollazeinal gegn Kýpur dags. 18. júní 2009 (20198/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Budina gegn Rússlandi dags. 18. júní 2009 (45603/05)[HTML]

Dómur MDE Rysev gegn Rússlandi dags. 18. júní 2009 (924/03)[HTML]

Dómur MDE Magomadova gegn Rússlandi dags. 18. júní 2009 (2393/05)[HTML]

Dómur MDE Bevz gegn Úkraínu dags. 18. júní 2009 (7307/05)[HTML]

Dómur MDE Pilipey gegn Úkraínu dags. 18. júní 2009 (9025/03)[HTML]

Dómur MDE Shygareva og Mazhanova gegn Úkraínu dags. 18. júní 2009 (9450/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Koziy gegn Úkraínu dags. 18. júní 2009 (10426/02)[HTML]

Dómur MDE Pidorina og Kyrylenko gegn Úkraínu dags. 18. júní 2009 (12477/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vdovina gegn Rússlandi dags. 18. júní 2009 (13458/07)[HTML]

Dómur MDE Bilokin o.fl. gegn Úkraínu dags. 18. júní 2009 (14298/06)[HTML]

Dómur MDE Vasylyeva gegn Úkraínu dags. 18. júní 2009 (20511/05)[HTML]

Dómur MDE Termobeton gegn Úkraínu dags. 18. júní 2009 (22538/04)[HTML]

Dómur MDE Shteyn (Stein) gegn Rússlandi dags. 18. júní 2009 (23691/06)[HTML]

Dómur MDE Yeroshkina gegn Úkraínu dags. 18. júní 2009 (31572/03)[HTML]

Dómur MDE Sukhov gegn Rússlandi dags. 18. júní 2009 (32805/03)[HTML]

Dómur MDE Snigur og Onyshchenko gegn Úkraínu dags. 18. júní 2009 (33064/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sokorev gegn Rússlandi dags. 18. júní 2009 (33896/04)[HTML]

Dómur MDE Khmylyova gegn Úkraínu dags. 18. júní 2009 (34419/06)[HTML]

Dómur MDE Osaulenko gegn Úkraínu dags. 18. júní 2009 (34692/07)[HTML]

Dómur MDE Novikov gegn Rússlandi dags. 18. júní 2009 (35989/02)[HTML]

Dómur MDE Bublyk gegn Úkraínu dags. 18. júní 2009 (37500/04)[HTML]

Dómur MDE Gavrylyak gegn Úkraínu dags. 18. júní 2009 (39447/03)[HTML]

Dómur MDE Kashlakova o.fl. gegn Úkraínu dags. 18. júní 2009 (40765/05)[HTML]

Dómur MDE Batrak gegn Úkraínu dags. 18. júní 2009 (50740/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Lebet o.fl. gegn Sviss dags. 18. júní 2009 (18061/03)[HTML]

Ákvörðun MDE M.W. gegn Bretlandi dags. 23. júní 2009 (11313/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Vuscan gegn Rúmeníu dags. 23. júní 2009 (15842/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Zaharie gegn Rúmeníu dags. 23. júní 2009 (29612/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaletsch gegn Þýskalandi dags. 23. júní 2009 (31890/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Kübler gegn Þýskalandi dags. 23. júní 2009 (32715/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Weitz gegn Póllandi dags. 23. júní 2009 (37727/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Gospodinovi gegn Búlgaríu dags. 23. júní 2009 (38646/04)[HTML]

Dómur MDE Wroński gegn Póllandi dags. 23. júní 2009 (473/07)[HTML]

Dómur MDE Stojnšek gegn Slóveníu dags. 23. júní 2009 (1926/03)[HTML]

Dómur MDE Visan gegn Rúmeníu dags. 23. júní 2009 (5181/04)[HTML]

Dómur MDE Keser og Kömürcü gegn Tyrklandi dags. 23. júní 2009 (5981/03)[HTML]

Dómur MDE Figas gegn Póllandi dags. 23. júní 2009 (7883/07)[HTML]

Dómur MDE Atsiz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. júní 2009 (7987/07)[HTML]

Dómur MDE Hunt og Miller gegn Bretlandi dags. 23. júní 2009 (10578/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Carbe o.fl. gegn Ítalíu dags. 23. júní 2009 (13697/04)[HTML]

Dómur MDE Öngün gegn Tyrklandi dags. 23. júní 2009 (15737/02)[HTML]

Dómur MDE Sorguç gegn Tyrklandi dags. 23. júní 2009 (17089/03)[HTML]

Dómur MDE Gajdoš gegn Slóvakíu dags. 23. júní 2009 (19304/04)[HTML]

Dómur MDE Athanasiu Marshall gegn Rúmeníu dags. 23. júní 2009 (21305/05)[HTML]

Dómur MDE Bi̇lget gegn Tyrklandi dags. 23. júní 2009 (23327/05)[HTML]

Dómur MDE Babei og Clucerescu gegn Rúmeníu dags. 23. júní 2009 (27444/03)[HTML]

Dómur MDE Minasyan og Semerjyan gegn Armeníu dags. 23. júní 2009 (27651/05)[HTML]

Dómur MDE Brumarescu gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 23. júní 2009 (28106/03)[HTML]

Dómur MDE Buzilov gegn Moldóvu dags. 23. júní 2009 (28653/05)[HTML]

Dómur MDE Paula Constantinescu gegn Rúmeníu dags. 23. júní 2009 (28976/03)[HTML]

Dómur MDE Vinci Mortillaro gegn Ítalíu dags. 23. júní 2009 (29070/04)[HTML]

Dómur MDE Bodrožić gegn Serbíu dags. 23. júní 2009 (32550/05)[HTML]

Dómur MDE Roccaro gegn Ítalíu dags. 23. júní 2009 (34562/04)[HTML]

Dómur MDE Diurno gegn Ítalíu dags. 23. júní 2009 (37360/04)[HTML]

Dómur MDE Bodrožić og Vujin gegn Serbíu dags. 23. júní 2009 (38435/05)[HTML]

Dómur MDE Oral og Atabay gegn Tyrklandi dags. 23. júní 2009 (39686/02)[HTML]

Dómur MDE Kaura gegn Finnlandi dags. 23. júní 2009 (40350/05)[HTML]

Dómur MDE Günseli Kaya gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 23. júní 2009 (40886/02)[HTML]

Dómur MDE Veli̇ Özdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 23. júní 2009 (43824/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Kovaleva o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. júní 2009 (6025/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Roje gegn Króatíu dags. 25. júní 2009 (8301/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Ooo Link Oil Spb gegn Rússlandi dags. 25. júní 2009 (42600/05)[HTML]

Dómur MDE Titovi gegn Búlgaríu dags. 25. júní 2009 (3475/03)[HTML]

Dómur MDE Liivik gegn Eistlandi dags. 25. júní 2009 (12157/05)[HTML]

Dómur MDE Konstantin Popov gegn Búlgaríu dags. 25. júní 2009 (15035/03)[HTML]

Dómur MDE Stoyanova ‑ Tsakova gegn Búlgaríu dags. 25. júní 2009 (17967/03)[HTML]

Dómur MDE Vujčić gegn Króatíu dags. 25. júní 2009 (33867/06)[HTML]

Dómur MDE Bakhmutskiy gegn Rússlandi dags. 25. júní 2009 (36932/02)[HTML]

Dómur MDE Zouboulidis gegn Grikklandi (nr. 2) dags. 25. júní 2009 (36963/06)[HTML]

Dómur MDE Josifov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 25. júní 2009 (37812/04)[HTML]

Dómur MDE Blage Ilievski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 25. júní 2009 (39538/03)[HTML]

Dómur MDE Zaytsev o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. júní 2009 (42046/06)[HTML]

Dómur MDE Beganović gegn Króatíu dags. 25. júní 2009 (46423/06)[HTML]

Dómur MDE Maresti gegn Króatíu dags. 25. júní 2009 (55759/07)[HTML]

Dómur MDE Gyuleva o.fl. gegn Búlgaríu dags. 25. júní 2009 (76963/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kashavelov gegn Búlgaríu dags. 30. júní 2009 (891/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Yagmakan gegn Tyrklandi dags. 30. júní 2009 (2847/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Dagis gegn Lettlandi dags. 30. júní 2009 (7843/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Fonfrede gegn Frakklandi dags. 30. júní 2009 (8099/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayrak gegn Frakklandi dags. 30. júní 2009 (14308/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Shub gegn Litháen dags. 30. júní 2009 (17064/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Hacquemand gegn Frakklandi dags. 30. júní 2009 (17215/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Gamaleddyn gegn Frakklandi dags. 30. júní 2009 (18527/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Jasvir Singh gegn Frakklandi dags. 30. júní 2009 (25463/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ranjit Singh gegn Frakklandi dags. 30. júní 2009 (27561/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ghazal gegn Frakklandi dags. 30. júní 2009 (29134/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Fathi gegn Tyrklandi dags. 30. júní 2009 (32598/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Glogowski gegn Póllandi dags. 30. júní 2009 (39531/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Union Federale Des Consommateurs Que Choisir De Cote D'Or gegn Frakklandi dags. 30. júní 2009 (39699/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Aktas gegn Frakklandi dags. 30. júní 2009 (43563/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Al-Saadoon og Mufdhi gegn Bretlandi dags. 30. júní 2009 (61498/08)[HTML]

Dómur MDE Priotese gegn Rúmeníu dags. 30. júní 2009 (2916/04)[HTML]

Dómur MDE Artimenco gegn Rúmeníu dags. 30. júní 2009 (12535/04)[HTML]

Dómur MDE Füsun Erdoğan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. júní 2009 (16234/04)[HTML]

Dómur MDE Daniel Ionel Constantin gegn Rúmeníu dags. 30. júní 2009 (17034/03)[HTML]

Dómur MDE Octavian Popescu gegn Rúmeníu dags. 30. júní 2009 (20589/04)[HTML]

Dómur MDE Fiume gegn Ítalíu dags. 30. júní 2009 (20774/05)[HTML]

Dómur MDE Kara gegn Tyrklandi dags. 30. júní 2009 (22766/04)[HTML]

Dómur MDE Herri Batasuna og Batasuna gegn Spáni dags. 30. júní 2009 (25803/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Schmidt gegn Rúmeníu dags. 30. júní 2009 (28777/03)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Verein Gegen Tierfabriken Schweiz (Vgt) gegn Sviss (nr. 2) dags. 30. júní 2009 (32772/02)[HTML]

Dómur MDE Etxeberria Barrena Arza Nafarroako Autodeterminazio Bilgunea og Aiarako o.fl. gegn Spáni dags. 30. júní 2009 (35579/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bárkányi gegn Ungverjalandi dags. 30. júní 2009 (37214/05)[HTML]

Dómur MDE Firat gegn Tyrklandi dags. 30. júní 2009 (37291/04)[HTML]

Dómur MDE Mandola gegn Ítalíu dags. 30. júní 2009 (38596/02)[HTML]

Dómur MDE Herritarren Zerrenda gegn Spáni dags. 30. júní 2009 (43518/04)[HTML]

Dómur MDE Synnelius og Edsbergs Taxi Ab gegn Svíþjóð dags. 30. júní 2009 (44298/02)[HTML]

Dómur MDE Viorel Burzo gegn Rúmeníu dags. 30. júní 2009 (75109/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Protzenko gegn Búlgaríu, Úkraínu og Rússlandi dags. 30. júní 2009 (8462/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Goc gegn Póllandi dags. 30. júní 2009 (8322/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Sharkunov og Mezentsev gegn Rússlandi dags. 2. júlí 2009 (75330/01)[HTML]

Dómur MDE Ignatov gegn Búlgaríu dags. 2. júlí 2009 (50/02)[HTML]

Dómur MDE Dimitar Yanakiev gegn Búlgaríu dags. 2. júlí 2009 (1152/03)[HTML]

Dómur MDE Sarantidou gegn Grikklandi dags. 2. júlí 2009 (2002/07)[HTML]

Dómur MDE Ruga gegn Búlgaríu dags. 2. júlí 2009 (7148/04)[HTML]

Dómur MDE Pukhigova gegn Rússlandi dags. 2. júlí 2009 (15440/05)[HTML]

Dómur MDE Yurukova og Samundzhi gegn Búlgaríu dags. 2. júlí 2009 (19162/03)[HTML]

Dómur MDE Marinova og Radeva gegn Búlgaríu dags. 2. júlí 2009 (20568/02)[HTML]

Dómur MDE Zaharievi gegn Búlgaríu dags. 2. júlí 2009 (22627/03)[HTML]

Dómur MDE Iordan Iordanov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 2. júlí 2009 (23530/02)[HTML]

Dómur MDE Vafiadis gegn Grikklandi dags. 2. júlí 2009 (24981/07)[HTML]

Dómur MDE Tsonkovi gegn Búlgaríu dags. 2. júlí 2009 (27213/04)[HTML]

Dómur MDE Panayotova gegn Búlgaríu dags. 2. júlí 2009 (27636/04)[HTML]

Dómur MDE Peshevi gegn Búlgaríu dags. 2. júlí 2009 (29722/04)[HTML]

Dómur MDE Kirova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 2. júlí 2009 (31836/04)[HTML]

Dómur MDE Clinique Psychiatrique 'Athina' Vrilission Sarl og Clinique Lyrakou Sa gegn Grikklandi dags. 2. júlí 2009 (32838/07)[HTML]

Dómur MDE Ekonomi gegn Grikklandi dags. 2. júlí 2009 (39870/06)[HTML]

Dómur MDE Kochetkov gegn Eistlandi dags. 2. júlí 2009 (41653/05)[HTML]

Dómur MDE Chuwunonso gegn Grikklandi dags. 2. júlí 2009 (43407/06)[HTML]

Dómur MDE Nielsen gegn Danmörku dags. 2. júlí 2009 (44034/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Giannatos gegn Grikklandi dags. 2. júlí 2009 (12652/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Alshev gegn Rússlandi dags. 7. júlí 2009 (5849/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Bodnariu gegn Rúmeníu dags. 7. júlí 2009 (7504/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Nazaretian gegn Georgíu dags. 7. júlí 2009 (13909/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Blekić gegn Slóveníu dags. 7. júlí 2009 (14610/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Wraight gegn Slóveníu dags. 7. júlí 2009 (15613/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Chukanov gegn Úkraínu dags. 7. júlí 2009 (16108/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Istrate gegn Rúmeníu dags. 7. júlí 2009 (20397/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Sylenok o.fl. gegn Úkraínu dags. 7. júlí 2009 (20988/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sankov gegn Rússlandi dags. 7. júlí 2009 (21814/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Trifonovi gegn Búlgaríu dags. 7. júlí 2009 (24435/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Buryaga gegn Úkraínu dags. 7. júlí 2009 (27672/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Pleshkov gegn Úkraínu dags. 7. júlí 2009 (37789/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Sokolowski gegn Póllandi dags. 7. júlí 2009 (39590/04)[HTML]

Dómur MDE Stagno gegn Belgíu dags. 7. júlí 2009 (1062/07)[HTML]

Dómur MDE Leparskienė gegn Litháen dags. 7. júlí 2009 (4860/02)[HTML]

Dómur MDE Gordon-Krajcer gegn Póllandi dags. 7. júlí 2009 (5943/07)[HTML]

Dómur MDE Akyaz gegn Tyrklandi dags. 7. júlí 2009 (6178/04)[HTML]

Dómur MDE Grzegorz Hulewicz gegn Póllandi (nr. 2) dags. 7. júlí 2009 (6544/05)[HTML]

Dómur MDE Becskei gegn Rúmeníu dags. 7. júlí 2009 (8266/05)[HTML]

Dómur MDE Stanca Popescu gegn Rúmeníu dags. 7. júlí 2009 (8727/03)[HTML]

Dómur MDE Kata gegn Póllandi dags. 7. júlí 2009 (9590/06)[HTML]

Dómur MDE Maruszak gegn Póllandi dags. 7. júlí 2009 (11253/07)[HTML]

Dómur MDE Padalevičius gegn Litháen dags. 7. júlí 2009 (12278/03)[HTML]

Dómur MDE Cahi̇t Demi̇rel gegn Tyrklandi dags. 7. júlí 2009 (18623/03)[HTML]

Dómur MDE Prądzyńska - Pozdniakow gegn Póllandi dags. 7. júlí 2009 (20982/07)[HTML]

Dómur MDE Polańscy gegn Póllandi dags. 7. júlí 2009 (21700/02)[HTML]

Dómur MDE Plechanow gegn Póllandi dags. 7. júlí 2009 (22279/04)[HTML]

Dómur MDE Vorona og Voronov gegn Litháen dags. 7. júlí 2009 (22906/04)[HTML]

Dómur MDE Maciejewski gegn Póllandi dags. 7. júlí 2009 (23755/03)[HTML]

Dómur MDE Annunziata gegn Ítalíu dags. 7. júlí 2009 (24423/03)[HTML]

Dómur MDE Salvatore Piacenti gegn Ítalíu dags. 7. júlí 2009 (24425/03)[HTML]

Dómur MDE Grori gegn Albaníu dags. 7. júlí 2009 (25336/04)[HTML]

Dómur MDE Kisielewski gegn Póllandi dags. 7. júlí 2009 (26744/02)[HTML]

Dómur MDE Waltos og Pawlicz gegn Póllandi dags. 7. júlí 2009 (28309/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Woźniak gegn Póllandi dags. 7. júlí 2009 (29940/06)[HTML]

Dómur MDE Roman gegn Rúmeníu dags. 7. júlí 2009 (30453/04)[HTML]

Dómur MDE D. gegn Finnlandi dags. 7. júlí 2009 (30542/04)[HTML]

Dómur MDE Feliński gegn Póllandi dags. 7. júlí 2009 (31116/03)[HTML]

Dómur MDE Turus gegn Rúmeníu dags. 7. júlí 2009 (31566/03)[HTML]

Dómur MDE Tymieniecki gegn Póllandi dags. 7. júlí 2009 (33744/06)[HTML]

Dómur MDE Dyller gegn Póllandi dags. 7. júlí 2009 (39842/05)[HTML]

Dómur MDE Yerdelenli̇ gegn Tyrklandi dags. 7. júlí 2009 (41253/04)[HTML]

Dómur MDE Ďurech o.fl. gegn Slóvakíu dags. 7. júlí 2009 (42561/04)[HTML]

Dómur MDE Przybyla gegn Póllandi dags. 7. júlí 2009 (42778/07)[HTML]

Dómur MDE Zavoloka gegn Lettlandi dags. 7. júlí 2009 (58447/00)[HTML]

Dómur MDE Tağaç o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. júlí 2009 (71864/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Skiba gegn Póllandi dags. 7. júlí 2009 (10659/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Belica gegn Póllandi dags. 7. júlí 2009 (25278/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Karaismailoglu gegn Tyrklandi dags. 7. júlí 2009 (29602/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Avdeyev og Veryayev gegn Rússlandi dags. 9. júlí 2009 (2737/04)[HTML]

Dómur MDE Yusupova o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. júlí 2009 (5428/05)[HTML]

Dómur MDE Ilatovskiy gegn Rússlandi dags. 9. júlí 2009 (6945/04)[HTML]

Dómur MDE Tarnopolskaya o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. júlí 2009 (11093/07 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Mooren gegn Þýskalandi dags. 9. júlí 2009 (11364/03)[HTML]

Dómur MDE Bubić gegn Króatíu dags. 9. júlí 2009 (23677/07)[HTML]

Dómur MDE Generalov gegn Rússlandi dags. 9. júlí 2009 (24325/03)[HTML]

Dómur MDE Elezi o.fl. gegn Grikklandi dags. 9. júlí 2009 (33863/07)[HTML]

Dómur MDE Khider gegn Frakklandi dags. 9. júlí 2009 (39364/05)[HTML]

Dómur MDE Moon gegn Frakklandi dags. 9. júlí 2009 (39973/03)[HTML]

Dómur MDE Kononovich gegn Rússlandi dags. 9. júlí 2009 (41169/02)[HTML]

Dómur MDE Zeibek gegn Grikklandi dags. 9. júlí 2009 (46368/06)[HTML]

Dómur MDE Christodoulou gegn Grikklandi dags. 16. júlí 2009 (514/07)[HTML]

Dómur MDE D.E. gegn Þýskalandi dags. 16. júlí 2009 (1126/05)[HTML]

Dómur MDE Karataş og Yildiz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. júlí 2009 (4889/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Elçi̇çek o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. júlí 2009 (6094/03)[HTML]

Dómur MDE Yananer gegn Tyrklandi dags. 16. júlí 2009 (6291/05)[HTML]

Dómur MDE Mücek gegn Tyrklandi dags. 16. júlí 2009 (7605/05)[HTML]

Dómur MDE Mgłosik gegn Póllandi dags. 16. júlí 2009 (8403/02)[HTML]

Dómur MDE Bayer gegn Þýskalandi dags. 16. júlí 2009 (8453/04)[HTML]

Dómur MDE Willem gegn Frakklandi dags. 16. júlí 2009 (10883/05)[HTML]

Dómur MDE Çi̇men Işik gegn Tyrklandi dags. 16. júlí 2009 (12550/03)[HTML]

Dómur MDE Stoicescu Marian gegn Rúmeníu dags. 16. júlí 2009 (12934/02)[HTML]

Dómur MDE Chamber Of Commerce, Industry og Agriculture Of Timişoara gegn Rúmeníu (nr. 1) dags. 16. júlí 2009 (13248/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Potapov gegn Rússlandi dags. 16. júlí 2009 (14934/03)[HTML]

Dómur MDE Feret gegn Belgíu dags. 16. júlí 2009 (15615/07)[HTML]

Dómur MDE Tsarkov gegn Rússlandi dags. 16. júlí 2009 (16854/03)[HTML]

Dómur MDE Naugžemys gegn Litháen dags. 16. júlí 2009 (17997/04)[HTML]

Dómur MDE Gorgievski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 16. júlí 2009 (18002/02)[HTML]

Dómur MDE Zehentner gegn Austurríki dags. 16. júlí 2009 (20082/02)[HTML]

Dómur MDE Suchecki gegn Póllandi (nr. 1) dags. 16. júlí 2009 (20166/07)[HTML]

Dómur MDE Wojtas-Kaleta gegn Póllandi dags. 16. júlí 2009 (20436/02)[HTML]

Dómur MDE Daneshpayeh gegn Tyrklandi dags. 16. júlí 2009 (21086/04)[HTML]

Dómur MDE Popa Aurel gegn Rúmeníu dags. 16. júlí 2009 (21318/02)[HTML]

Dómur MDE Sulejmanovic gegn Ítalíu dags. 16. júlí 2009 (22635/03)[HTML]

Dómur MDE Chamber Of Commerce, Industry og Agriculture Of Timişoara gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 16. júlí 2009 (23520/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Karimov o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. júlí 2009 (29851/05)[HTML]

Dómur MDE Christodoulou gegn Kýpur dags. 16. júlí 2009 (30282/06)[HTML]

Dómur MDE Baka gegn Rúmeníu dags. 16. júlí 2009 (30400/02)[HTML]

Dómur MDE Nenov gegn Búlgaríu dags. 16. júlí 2009 (33738/02)[HTML]

Dómur MDE David gegn Rúmeníu dags. 16. júlí 2009 (34247/06)[HTML]

Dómur MDE Ali̇ Yavuz gegn Tyrklandi dags. 16. júlí 2009 (35160/05)[HTML]

Dómur MDE Baroul Partner-A gegn Moldóvu dags. 16. júlí 2009 (39815/07)[HTML]

Dómur MDE Kharitonov gegn Rússlandi dags. 16. júlí 2009 (39898/03)[HTML]

Dómur MDE Kobelyan gegn Georgíu dags. 16. júlí 2009 (40022/05)[HTML]

Dómur MDE Pasternak gegn Póllandi dags. 16. júlí 2009 (42785/06)[HTML]

Dómur MDE Prencipe gegn Mónakó dags. 16. júlí 2009 (43376/06)[HTML]

Dómur MDE Ņikitenko gegn Lettlandi dags. 16. júlí 2009 (62609/00)[HTML]

Dómur MDE Seliwiak gegn Póllandi dags. 21. júlí 2009 (3818/04)[HTML]

Dómur MDE Ciornei gegn Rúmeníu dags. 21. júlí 2009 (6098/05)[HTML]

Dómur MDE Gi̇ç gegn Tyrklandi dags. 21. júlí 2009 (8126/02)[HTML]

Dómur MDE Janus gegn Póllandi dags. 21. júlí 2009 (8713/03)[HTML]

Dómur MDE Brezeanu gegn Rúmeníu dags. 21. júlí 2009 (10097/05)[HTML]

Dómur MDE Cernitu gegn Rúmeníu dags. 21. júlí 2009 (11474/04)[HTML]

Dómur MDE Leon og Agnieszka Kania gegn Póllandi dags. 21. júlí 2009 (12605/03)[HTML]

Dómur MDE Osmanağaoğlu gegn Tyrklandi dags. 21. júlí 2009 (12769/02)[HTML]

Dómur MDE Koç og Yürek gegn Tyrklandi dags. 21. júlí 2009 (15179/02)[HTML]

Dómur MDE Simionescu-Ramniceanu gegn Rúmeníu dags. 21. júlí 2009 (16272/03)[HTML]

Dómur MDE Kvitsiani gegn Georgíu dags. 21. júlí 2009 (16277/07)[HTML]

Dómur MDE Grišević o.fl. gegn Serbíu dags. 21. júlí 2009 (16909/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dün gegn Tyrklandi dags. 21. júlí 2009 (17727/02)[HTML]

Dómur MDE Gaspari gegn Slóveníu dags. 21. júlí 2009 (21055/03)[HTML]

Dómur MDE Igarienė og Petrauskienė gegn Litháen dags. 21. júlí 2009 (26892/05)[HTML]

Dómur MDE Aleksa gegn Litháen dags. 21. júlí 2009 (27576/05)[HTML]

Dómur MDE Naghi gegn Rúmeníu dags. 21. júlí 2009 (31139/03)[HTML]

Dómur MDE Robert Lesjak gegn Slóveníu dags. 21. júlí 2009 (33946/03)[HTML]

Dómur MDE Alexandru Marius Radu gegn Rúmeníu dags. 21. júlí 2009 (34022/05)[HTML]

Dómur MDE Luka gegn Rúmeníu dags. 21. júlí 2009 (34197/02)[HTML]

Dómur MDE Stefanescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 21. júlí 2009 (34741/07)[HTML]

Dómur MDE Okçu gegn Tyrklandi dags. 21. júlí 2009 (39515/03)[HTML]

Dómur MDE Müdet Kömürcü gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 21. júlí 2009 (40160/05)[HTML]

Dómur MDE Üçpinar gegn Tyrklandi dags. 21. júlí 2009 (41479/05)[HTML]

Dómur MDE Pehli̇vanoğlu gegn Tyrklandi dags. 21. júlí 2009 (45873/05)[HTML]

Dómur MDE Kacprzyk gegn Póllandi dags. 21. júlí 2009 (50020/06)[HTML]

Dómur MDE Markovtsi og Selivanov gegn Rússlandi dags. 23. júlí 2009 (756/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bowler International Unit gegn Frakklandi dags. 23. júlí 2009 (1946/06)[HTML]

Dómur MDE Molodyka o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. júlí 2009 (3447/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sutyazhnik gegn Rússlandi dags. 23. júlí 2009 (8269/02)[HTML]

Dómur MDE Hachette Filipacchi Associes (Ici Paris) gegn Frakklandi dags. 23. júlí 2009 (12268/03)[HTML]

Dómur MDE Mutsayeva gegn Rússlandi dags. 23. júlí 2009 (24297/05)[HTML]

Dómur MDE Joubert gegn Frakklandi dags. 23. júlí 2009 (30345/05)[HTML]

Dómur MDE Klimenko og Ostapenko gegn Rússlandi dags. 23. júlí 2009 (30709/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Veljanoska gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 23. júlí 2009 (35640/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Pielok gegn Póllandi dags. 27. júlí 2009 (1083/07)[HTML]

Dómur MDE Olaru o.fl. gegn Moldóvu dags. 28. júlí 2009 (476/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Colceru gegn Rúmeníu dags. 28. júlí 2009 (4321/03)[HTML]

Dómur MDE Zeki̇ Bayhan gegn Tyrklandi dags. 28. júlí 2009 (6318/02)[HTML]

Dómur MDE Smyk gegn Póllandi dags. 28. júlí 2009 (8958/04)[HTML]

Dómur MDE İzzet Özcan gegn Tyrklandi dags. 28. júlí 2009 (10324/05)[HTML]

Dómur MDE Alexandrou gegn Tyrklandi dags. 28. júlí 2009 (16162/90)[HTML]

Dómur MDE Dumitras gegn Rúmeníu dags. 28. júlí 2009 (17979/05)[HTML]

Dómur MDE Lee Davies gegn Belgíu dags. 28. júlí 2009 (18704/05)[HTML]

Dómur MDE Seyi̇than Demi̇r gegn Tyrklandi dags. 28. júlí 2009 (25381/02)[HTML]

Dómur MDE Arga gegn Tyrklandi dags. 28. júlí 2009 (27803/02)[HTML]

Dómur MDE Janusz Białas gegn Póllandi dags. 28. júlí 2009 (29761/03)[HTML]

Dómur MDE Dvořáček og Dvořáčková gegn Slóvakíu dags. 28. júlí 2009 (30754/04)[HTML]

Dómur MDE Terzi̇ og Erkmen gegn Tyrklandi dags. 28. júlí 2009 (31300/05)[HTML]

Dómur MDE Ersoy gegn Tyrklandi dags. 28. júlí 2009 (43279/04)[HTML]

Dómur MDE Rachwalski og Ferenc gegn Póllandi dags. 28. júlí 2009 (47709/99)[HTML]

Dómur MDE Gök og Güler gegn Tyrklandi dags. 28. júlí 2009 (74307/01)[HTML]

Dómur MDE Smirnov gegn Úkraínu dags. 30. júlí 2009 (1409/03)[HTML]

Dómur MDE Gladyshev gegn Rússlandi dags. 30. júlí 2009 (2807/04)[HTML]

Dómur MDE Sergey Medvedev gegn Rússlandi dags. 30. júlí 2009 (3194/08)[HTML]

Dómur MDE Shastkiv og Valitska gegn Úkraínu dags. 30. júlí 2009 (3638/04)[HTML]

Dómur MDE Sebova gegn Úkraínu dags. 30. júlí 2009 (4430/04)[HTML]

Dómur MDE Svetlana Orlova gegn Rússlandi dags. 30. júlí 2009 (4487/04)[HTML]

Dómur MDE Sorokin gegn Rússlandi dags. 30. júlí 2009 (7739/06)[HTML]

Dómur MDE Semenovych gegn Úkraínu dags. 30. júlí 2009 (9480/06)[HTML]

Dómur MDE Alekhin gegn Rússlandi dags. 30. júlí 2009 (10638/08)[HTML]

Dómur MDE Drozd gegn Úkraínu dags. 30. júlí 2009 (12174/03)[HTML]

Dómur MDE Yefanov o.fl. gegn Úkraínu dags. 30. júlí 2009 (13404/02)[HTML]

Dómur MDE Ananyin gegn Rússlandi dags. 30. júlí 2009 (13659/06)[HTML]

Dómur MDE Dattel gegn Lúxemborg (nr. 2) dags. 30. júlí 2009 (18522/06)[HTML]

Dómur MDE Vladimir Fedorov gegn Rússlandi dags. 30. júlí 2009 (19223/04)[HTML]

Dómur MDE Ananyev gegn Rússlandi dags. 30. júlí 2009 (20292/04)[HTML]

Dómur MDE Lamazhyk gegn Rússlandi dags. 30. júlí 2009 (20571/04)[HTML]

Dómur MDE Khotuleva gegn Rússlandi dags. 30. júlí 2009 (27114/04)[HTML]

Dómur MDE Shventkovskiy gegn Úkraínu dags. 30. júlí 2009 (27589/05)[HTML]

Dómur MDE Yakubovych gegn Úkraínu dags. 30. júlí 2009 (29025/05)[HTML]

Dómur MDE Yevgeniy Kornev gegn Rússlandi dags. 30. júlí 2009 (30049/02)[HTML]

Dómur MDE Tereshchenko gegn Úkraínu dags. 30. júlí 2009 (33959/05)[HTML]

Dómur MDE Pitalev gegn Rússlandi dags. 30. júlí 2009 (34393/03)[HTML]

Dómur MDE Solonskiy gegn Úkraínu dags. 30. júlí 2009 (39760/05)[HTML]

Dómur MDE Sorokina og Goncharenko gegn Úkraínu dags. 30. júlí 2009 (41313/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Prokopyeva gegn Úkraínu dags. 30. júlí 2009 (48771/06)[HTML]

Dómur MDE Danilenkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. júlí 2009 (67336/01)[HTML]

Dómur MDE Perdigão gegn Portúgal dags. 4. ágúst 2009 (24768/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Sarbu gegn Rúmeníu dags. 25. ágúst 2009 (6932/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Pokrzeptowicz-Meyer (I) gegn Þýskalandi dags. 25. ágúst 2009 (11328/06)[HTML]

Ákvörðun MDE A.D. gegn Bretlandi dags. 25. ágúst 2009 (39586/05)[HTML]

Dómur MDE Giuliani og Gaggio gegn Ítalíu dags. 25. ágúst 2009 (23458/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Nozharova gegn Búlgaríu dags. 25. ágúst 2009 (44096/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Radan gegn Króatíu dags. 27. ágúst 2009 (49019/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Golha gegn Tékklandi dags. 1. september 2009 (7051/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Molie gegn Rúmeníu dags. 1. september 2009 (13754/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Jokinen gegn Finnlandi dags. 1. september 2009 (37233/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Wnuk gegn Póllandi dags. 1. september 2009 (38308/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Harutioenyan gegn Hollandi dags. 1. september 2009 (43700/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Jacquier gegn Frakklandi dags. 1. september 2009 (45827/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Getos-Magdic gegn Króatíu dags. 3. september 2009 (56305/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Mubarik gegn Bretlandi dags. 8. september 2009 (3867/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Lis gegn Póllandi dags. 8. september 2009 (39561/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Iliya Petrov gegn Búlgaríu dags. 8. september 2009 (19202/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Zhukovskiy gegn Úkraínu og Rússlandi dags. 8. september 2009 (31240/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Shkurenko gegn Rússlandi dags. 10. september 2009 (15010/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Buldashev gegn Rússlandi dags. 10. september 2009 (46793/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsaggarakis gegn Grikklandi dags. 10. september 2009 (45136/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Gouranton gegn Frakklandi dags. 15. september 2009 (10631/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Filipov gegn Búlgaríu dags. 15. september 2009 (12098/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Comby gegn Frakklandi dags. 15. september 2009 (15052/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Poitou gegn Frakklandi dags. 15. september 2009 (16557/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Wargny gegn Frakklandi dags. 15. september 2009 (17561/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrov gegn Búlgaríu dags. 15. september 2009 (23342/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Peter gegn Rúmeníu dags. 15. september 2009 (25333/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Matelly gegn Frakklandi dags. 15. september 2009 (30330/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Montolio gegn Frakklandi dags. 15. september 2009 (43386/06)[HTML]

Dómur MDE Miroļubovs o.fl. gegn Lettlandi dags. 15. september 2009 (798/05)[HTML]

Dómur MDE Arzu gegn Tyrklandi dags. 15. september 2009 (1915/03)[HTML]

Dómur MDE Jamroży gegn Póllandi dags. 15. september 2009 (6093/04)[HTML]

Dómur MDE Giermek o.fl. gegn Póllandi dags. 15. september 2009 (6669/03)[HTML]

Dómur MDE İhsan Baran gegn Tyrklandi (nr. 1) dags. 15. september 2009 (8180/04)[HTML]

Dómur MDE E. S. o.fl. gegn Slóvakíu dags. 15. september 2009 (8227/04)[HTML]

Dómur MDE Moskal gegn Póllandi dags. 15. september 2009 (10373/05)[HTML]

Dómur MDE Sai̇me Özcan gegn Tyrklandi dags. 15. september 2009 (22943/04)[HTML]

Dómur MDE Hati̇poğlu gegn Tyrklandi dags. 15. september 2009 (23945/05)[HTML]

Dómur MDE Aiminen gegn Finnlandi dags. 15. september 2009 (24732/06)[HTML]

Dómur MDE Lorenc gegn Póllandi dags. 15. september 2009 (28604/03)[HTML]

Dómur MDE Güli Kara gegn Tyrklandi dags. 15. september 2009 (30944/04)[HTML]

Dómur MDE Kaya og Seyhan gegn Tyrklandi dags. 15. september 2009 (30946/04)[HTML]

Dómur MDE Etem Karagöz gegn Tyrklandi dags. 15. september 2009 (32008/05)[HTML]

Dómur MDE Rasidescu gegn Rúmeníu dags. 15. september 2009 (39761/03)[HTML]

Dómur MDE Arciński gegn Póllandi dags. 15. september 2009 (41373/04)[HTML]

Dómur MDE Tamir o.fl. gegn Rúmeníu dags. 15. september 2009 (42194/05)[HTML]

Dómur MDE Amato Gauci gegn Möltu dags. 15. september 2009 (47045/06)[HTML]

Dómur MDE Pacula gegn Lettlandi dags. 15. september 2009 (65014/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Eiffage S.A. o.fl. gegn Sviss dags. 15. september 2009 (1742/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Pacan gegn Póllandi dags. 15. september 2009 (25212/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Analisis Auditores, S.L. o.fl. gegn Spáni dags. 15. september 2009 (41987/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Constantinou o.fl. gegn Kýpur dags. 17. september 2009 (3888/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Osmanov gegn Aserbaísjan dags. 17. september 2009 (4582/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Investylia Public Company Limited gegn Kýpur dags. 17. september 2009 (13832/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Investylia Public Company Limited gegn Kýpur dags. 17. september 2009 (24321/05)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Scoppola gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 17. september 2009 (10249/03)[HTML]

Dómur MDE Manole o.fl. gegn Moldóvu dags. 17. september 2009 (13936/02)[HTML]

Dómur MDE Asadulayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. september 2009 (15569/06)[HTML]

Dómur MDE Yevdokimov gegn Rússlandi dags. 17. september 2009 (17183/05)[HTML]

Dómur MDE Bočvarska gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 17. september 2009 (27865/02)[HTML]

Dómur MDE Kozlov gegn Rússlandi dags. 17. september 2009 (30782/03)[HTML]

Dómur MDE Zharkova gegn Rússlandi dags. 17. september 2009 (32380/06)[HTML]

Dómur MDE Magomadova o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. september 2009 (33933/05)[HTML]

Dómur MDE Zabiyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. september 2009 (35052/04)[HTML]

Dómur MDE Borodkin gegn Rússlandi dags. 17. september 2009 (42234/04)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Enea gegn Ítalíu dags. 17. september 2009 (74912/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Varnava o.fl. gegn Tyrklandi dags. 18. september 2009 (16064/90 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Madonia gegn Ítalíu dags. 22. september 2009 (1273/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Rudenko gegn Úkraínu dags. 22. september 2009 (5797/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Coklar gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (8937/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Lobach gegn Úkraínu dags. 22. september 2009 (9276/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Koky o.fl. gegn Slóvakíu dags. 22. september 2009 (13624/03)[HTML]

Ákvörðun MDE I.G., o.fl. gegn Slóvakíu dags. 22. september 2009 (15966/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Lovygina gegn Úkraínu dags. 22. september 2009 (16074/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Selic gegn Slóveníu dags. 22. september 2009 (16615/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Costa Moreira gegn Portúgal dags. 22. september 2009 (20156/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Chmielewski gegn Póllandi dags. 22. september 2009 (24417/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Libic gegn Slóvakíu dags. 22. september 2009 (27644/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Dovzhenko gegn Úkraínu dags. 22. september 2009 (36650/03)[HTML]

Dómur MDE S.C. Pilot Service S.A. Constanta gegn Rúmeníu dags. 22. september 2009 (1477/02)[HTML]

Dómur MDE Çelebi̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (2910/04)[HTML]

Dómur MDE Lazarescu gegn Rúmeníu dags. 22. september 2009 (3912/03)[HTML]

Dómur MDE Saruhan og Çeli̇k gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (5298/06)[HTML]

Dómur MDE Akdüz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (6982/04)[HTML]

Dómur MDE Knaster gegn Finnlandi dags. 22. september 2009 (7790/05)[HTML]

Dómur MDE Uyanik og Kabadayi gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (7945/05)[HTML]

Dómur MDE Seval Teksti̇l Sanayi̇ Ve Mümessi̇lli̇k Diş Ti̇caret Ltd. Şti̇. gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (8476/05)[HTML]

Dómur MDE Ali̇ Taş gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (10250/02)[HTML]

Dómur MDE Cimolino gegn Ítalíu dags. 22. september 2009 (12532/05)[HTML]

Dómur MDE Si̇ngar gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (13467/05)[HTML]

Dómur MDE Kari-Pekka Pietiläinen gegn Finnlandi dags. 22. september 2009 (13566/06)[HTML]

Dómur MDE Vrahimi gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (16078/90)[HTML]

Dómur MDE Strati gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (16082/90)[HTML]

Dómur MDE Christodoulidou gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (16085/90)[HTML]

Dómur MDE Andreou Papi gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (16094/90)[HTML]

Dómur MDE Saveriades gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (16160/90)[HTML]

Dómur MDE Diogenous og Tseriotis gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (16259/90)[HTML]

Dómur MDE Zavou o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (16654/90)[HTML]

Dómur MDE Loizou o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (16682/90)[HTML]

Dómur MDE Epiphaniou o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (19900/92)[HTML]

Dómur MDE Josephides gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (21887/93)[HTML]

Dómur MDE Kapcak gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (22190/05)[HTML]

Dómur MDE Hali̇l Kaya gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (22922/03)[HTML]

Dómur MDE Cetiner og Yücetürk gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (24620/04)[HTML]

Dómur MDE Ahmet Arslan gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (24739/04)[HTML]

Dómur MDE Ünay gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (24801/05)[HTML]

Dómur MDE Sürgi̇t gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (27597/06)[HTML]

Dómur MDE Beyazgül gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (27849/03)[HTML]

Dómur MDE Ramon gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (29092/95)[HTML]

Dómur MDE Abdolkhani og Karimnia gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (30471/08)[HTML]

Dómur MDE Balea gegn Rúmeníu dags. 22. september 2009 (31253/03)[HTML]

Dómur MDE Hasan Polat gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (32489/03)[HTML]

Dómur MDE Goksel Tutun Ticaret Ve Sanayi A.S. gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (32600/03)[HTML]

Dómur MDE Barker gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (34656/03)[HTML]

Dómur MDE Talay gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (34806/03)[HTML]

Dómur MDE Hapeshis og Hapeshi-Michaelidou gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (35214/97)[HTML]

Dómur MDE Aldemi̇r gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (37215/04)[HTML]

Dómur MDE Bican gegn Rúmeníu dags. 22. september 2009 (37338/02)[HTML]

Dómur MDE Hadjiprocopiou o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (37395/97)[HTML]

Dómur MDE Oy Hopotihoi Suomen Lelukamarit Toy & Hobby Ltd og Matti Kangasluoma gegn Finnlandi dags. 22. september 2009 (38158/07)[HTML]

Dómur MDE Hapeshis o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (38179/97)[HTML]

Dómur MDE Stochlak gegn Póllandi dags. 22. september 2009 (38273/02)[HTML]

Dómur MDE S.C. Concordia International S.R.L. Constanta gegn Rúmeníu dags. 22. september 2009 (38969/02)[HTML]

Dómur MDE Hadjithomas o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (39970/98)[HTML]

Dómur MDE Iordanis Iordanou gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (43685/98)[HTML]

Dómur MDE Simionescu-Ramniceanu gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 22. september 2009 (43953/02)[HTML]

Dómur MDE M.V. gegn Serbíu dags. 22. september 2009 (45251/07)[HTML]

Dómur MDE Rock Ruby Hotels Ltd gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (46159/99)[HTML]

Dómur MDE Skyropiia Yialias Ltd gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (47884/99)[HTML]

Dómur MDE Bas gegn Tyrklandi dags. 22. september 2009 (49548/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Zenin gegn Rússlandi dags. 24. september 2009 (15413/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Pashayev gegn Aserbaísjan dags. 24. september 2009 (36084/06)[HTML]

Dómur MDE Procedo Capital Corporation gegn Noregi dags. 24. september 2009 (3338/05)[HTML]

Dómur MDE Pishchalnikov gegn Rússlandi dags. 24. september 2009 (7025/04)[HTML]

Dómur MDE Rezvanov og Rezvanova gegn Rússlandi dags. 24. september 2009 (12457/05)[HTML]

Dómur MDE Georgi Yordanov gegn Búlgaríu dags. 24. september 2009 (21480/03)[HTML]

Dómur MDE Merigaud gegn Frakklandi dags. 24. september 2009 (32976/04)[HTML]

Dómur MDE Babusheva o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. september 2009 (33944/05)[HTML]

Dómur MDE Sartory gegn Frakklandi dags. 24. september 2009 (40589/07)[HTML]

Dómur MDE Agromodel Ood og Mironov gegn Búlgaríu dags. 24. september 2009 (68334/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsarknias gegn Grikklandi dags. 24. september 2009 (24598/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Giosakis gegn Grikklandi (nr. 3) dags. 24. september 2009 (32814/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Passaris gegn Grikklandi dags. 24. september 2009 (53344/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Arslan og Aras gegn Tyrklandi dags. 29. september 2009 (584/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Stephan og Rohrig gegn Þýskalandi dags. 29. september 2009 (3237/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Jung gegn Þýskalandi dags. 29. september 2009 (5643/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Dzelili gegn Þýskalandi dags. 29. september 2009 (15065/05)[HTML]

Ákvörðun MDE T.N.B. gegn Rúmeníu dags. 29. september 2009 (18522/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Melle o.fl. gegn Hollandi dags. 29. september 2009 (19221/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Wlodzimierz Godlewski gegn Póllandi dags. 29. september 2009 (21981/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Caytas gegn Tyrklandi dags. 29. september 2009 (25409/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Raicevic gegn Þýskalandi dags. 29. september 2009 (28154/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Cosar gegn Tyrklandi dags. 29. september 2009 (32487/04)[HTML]

Dómur MDE Tevfi̇k Okur gegn Tyrklandi dags. 29. september 2009 (2843/05)[HTML]

Dómur MDE Ümi̇t Gül gegn Tyrklandi dags. 29. september 2009 (7880/02)[HTML]

Dómur MDE Di̇kel gegn Tyrklandi dags. 29. september 2009 (8543/05)[HTML]

Dómur MDE Kotowski gegn Póllandi dags. 29. september 2009 (12772/06)[HTML]

Dómur MDE Tomčáni gegn Slóvakíu dags. 29. september 2009 (19011/05)[HTML]

Dómur MDE Jánosi gegn Ungverjalandi dags. 29. september 2009 (19689/05)[HTML]

Dómur MDE Tanasescu gegn Rúmeníu dags. 29. september 2009 (23692/02)[HTML]

Dómur MDE Constantin og Stoian gegn Rúmeníu dags. 29. september 2009 (23782/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sándor Lajos Kiss gegn Ungverjalandi dags. 29. september 2009 (26958/05)[HTML]

Dómur MDE Panzari gegn Moldóvu dags. 29. september 2009 (27516/04)[HTML]

Dómur MDE Erkuş gegn Tyrklandi dags. 29. september 2009 (30326/03)[HTML]

Dómur MDE Fokas gegn Tyrklandi dags. 29. september 2009 (31206/02)[HTML]

Dómur MDE Gjyli gegn Albaníu dags. 29. september 2009 (32907/07)[HTML]

Dómur MDE Korcz gegn Póllandi dags. 29. september 2009 (33429/07)[HTML]

Dómur MDE Tarnowski gegn Póllandi (nr. 1) dags. 29. september 2009 (33915/03)[HTML]

Dómur MDE Chirita gegn Rúmeníu dags. 29. september 2009 (37147/02)[HTML]

Dómur MDE Talabér gegn Ungverjalandi dags. 29. september 2009 (37376/05)[HTML]

Dómur MDE Costachescu gegn Rúmeníu dags. 29. september 2009 (37805/05)[HTML]

Dómur MDE Merdan gegn Tyrklandi dags. 29. september 2009 (38011/05)[HTML]

Dómur MDE Tamay o.fl. gegn Tyrklandi dags. 29. september 2009 (38287/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE İlter gegn Tyrklandi dags. 29. september 2009 (43554/04)[HTML]

Dómur MDE Wiśniewski gegn Póllandi dags. 29. september 2009 (43610/06)[HTML]

Dómur MDE Okan Erdoğan gegn Tyrklandi dags. 29. september 2009 (43696/04)[HTML]

Dómur MDE Tarnowski gegn Póllandi (nr. 2) dags. 29. september 2009 (43934/07)[HTML]

Dómur MDE Ci̇hangül gegn Tyrklandi dags. 29. september 2009 (44292/04)[HTML]

Dómur MDE Vrioni o.fl. gegn Albaníu og Ítalíu dags. 29. september 2009 (35720/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Brejwo gegn Póllandi dags. 29. september 2009 (1705/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Gunel gegn Tyrklandi dags. 29. september 2009 (9940/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Mianowicz gegn Þýskalandi dags. 29. september 2009 (23056/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Zmalinski gegn Póllandi dags. 29. september 2009 (40443/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Puscasu gegn Þýskalandi dags. 29. september 2009 (45793/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Zhelezovskiy gegn Rússlandi dags. 1. október 2009 (1752/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Gandrud gegn Noregi dags. 1. október 2009 (23109/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Pavlov gegn Rússlandi dags. 1. október 2009 (29926/03)[HTML]

Dómur MDE Stanchev gegn Búlgaríu dags. 1. október 2009 (8682/02)[HTML]

Dómur MDE Donka Stefanova gegn Búlgaríu dags. 1. október 2009 (19256/03)[HTML]

Dómur MDE Antonovi gegn Búlgaríu dags. 1. október 2009 (20827/02)[HTML]

Dómur MDE Makarova gegn Rússlandi dags. 1. október 2009 (23554/03)[HTML]

Dómur MDE Amanat Ilyasova o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. október 2009 (27001/06)[HTML]

Dómur MDE Tsonyo Tsonev gegn Búlgaríu dags. 1. október 2009 (33726/03)[HTML]

Dómur MDE Toporkov gegn Rússlandi dags. 1. október 2009 (66688/01)[HTML]

Dómur MDE Kimlya o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. október 2009 (76836/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Allen o.fl. gegn Bretlandi dags. 6. október 2009 (5591/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Lazar gegn Rúmeníu dags. 6. október 2009 (7022/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Mendes De Carvalho De Sousa Girao gegn Portúgal dags. 6. október 2009 (11944/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Meddouri gegn Frakklandi dags. 6. október 2009 (16718/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Pesce gegn Ítalíu dags. 6. október 2009 (19270/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Mokrane gegn Frakklandi dags. 6. október 2009 (19579/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Geren gegn Búlgaríu dags. 6. október 2009 (22437/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Association Nationale Des Pupilles De La Nation gegn Frakklandi dags. 6. október 2009 (22718/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Siitonen gegn Finnlandi dags. 6. október 2009 (35631/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Molander gegn Finnlandi dags. 6. október 2009 (37484/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Tastan gegn Tyrklandi dags. 6. október 2009 (41824/05)[HTML]

Ákvörðun MDE S. gegn Finnlandi dags. 6. október 2009 (48915/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Lehtonen gegn Finnlandi dags. 6. október 2009 (59555/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Lacen gegn Slóveníu dags. 6. október 2009 (76657/01)[HTML]

Dómur MDE C.C. gegn Spáni dags. 6. október 2009 (1425/06)[HTML]

Dómur MDE Petru Roşca gegn Moldóvu dags. 6. október 2009 (2638/05)[HTML]

Dómur MDE Stoican gegn Rúmeníu dags. 6. október 2009 (3097/02)[HTML]

Dómur MDE Soyhan gegn Tyrklandi dags. 6. október 2009 (4341/04)[HTML]

Dómur MDE Ali̇ Hidir Polat gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 6. október 2009 (7989/05)[HTML]

Dómur MDE Perinati gegn Ítalíu dags. 6. október 2009 (8073/05)[HTML]

Dómur MDE Baltutan og Ano İnşaat Ve Ti̇caret Ltd. Şti̇ gegn Tyrklandi dags. 6. október 2009 (9522/03)[HTML]

Dómur MDE Puchalska gegn Póllandi dags. 6. október 2009 (10392/04)[HTML]

Dómur MDE Karasińska gegn Póllandi dags. 6. október 2009 (13771/02)[HTML]

Dómur MDE Hasan Coskun gegn Tyrklandi dags. 6. október 2009 (15360/05)[HTML]

Dómur MDE Gatitu gegn Rúmeníu dags. 6. október 2009 (16535/04)[HTML]

Dómur MDE Godorozea gegn Moldóvu dags. 6. október 2009 (17023/05)[HTML]

Dómur MDE Deservire S.R.L. gegn Moldóvu dags. 6. október 2009 (17328/04)[HTML]

Dómur MDE Firat o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. október 2009 (17597/03)[HTML]

Dómur MDE Gezer gegn Tyrklandi dags. 6. október 2009 (18704/04)[HTML]

Dómur MDE Gürova gegn Tyrklandi dags. 6. október 2009 (22088/03)[HTML]

Dómur MDE Yücel Doğan gegn Tyrklandi dags. 6. október 2009 (24647/04)[HTML]

Dómur MDE Bozooğlu gegn Tyrklandi dags. 6. október 2009 (25099/04)[HTML]

Dómur MDE Uygurer İnşaat San. Ti̇c. Ltd. Şti̇. gegn Tyrklandi dags. 6. október 2009 (26664/05)[HTML]

Dómur MDE Çatak gegn Tyrklandi dags. 6. október 2009 (26718/05)[HTML]

Dómur MDE Kuliś og Różycki gegn Póllandi dags. 6. október 2009 (27209/03)[HTML]

Dómur MDE Lewicki gegn Póllandi dags. 6. október 2009 (28993/05)[HTML]

Dómur MDE Özcan Çolak gegn Tyrklandi dags. 6. október 2009 (30235/03)[HTML]

Dómur MDE Seyfetti̇n Acar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. október 2009 (30742/03)[HTML]

Dómur MDE Bahçeli̇ gegn Tyrklandi dags. 6. október 2009 (35257/04)[HTML]

Dómur MDE Özbek o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. október 2009 (35570/02)[HTML]

Dómur MDE Bozcaada Ki̇mi̇si̇s Teodoku Rum Ortodoks Ki̇li̇sesi̇ Vakfi gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 6. október 2009 (37646/03)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Zeki̇ Doğan gegn Tyrklandi dags. 6. október 2009 (38114/03)[HTML]

Dómur MDE Tur-Ko Turi̇zm Yatirim Ve Ti̇caret A.Ş. gegn Tyrklandi dags. 6. október 2009 (41421/05)[HTML]

Dómur MDE Ricci o.fl. gegn Ítalíu dags. 6. október 2009 (42021/02)[HTML]

Dómur MDE Almeida Santos gegn Portúgal dags. 6. október 2009 (50812/06)[HTML]

Dómur MDE Eraslan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. október 2009 (59653/00)[HTML]

Dómur MDE Musteata o.fl. gegn Rúmeníu dags. 6. október 2009 (67344/01 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Taskin (1) gegn Tyrklandi dags. 6. október 2009 (5289/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Wilczewski gegn Póllandi dags. 6. október 2009 (6362/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Saman gegn Tyrklandi dags. 6. október 2009 (35292/05)[HTML]

Dómur MDE Bordikov gegn Rússlandi dags. 8. október 2009 (921/03)[HTML]

Dómur MDE Lazoroski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 8. október 2009 (4922/04)[HTML]

Dómur MDE Porubova gegn Rússlandi dags. 8. október 2009 (8237/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mikolenko gegn Eistlandi dags. 8. október 2009 (10664/05)[HTML]

Dómur MDE Romanenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. október 2009 (11751/03)[HTML]

Dómur MDE Brunet-Lecomte og Tanant gegn Frakklandi dags. 8. október 2009 (12662/06)[HTML]

Dómur MDE Gsell gegn Sviss dags. 8. október 2009 (12675/05)[HTML]

Dómur MDE Prokhorova gegn Rússlandi dags. 8. október 2009 (13869/05)[HTML]

Dómur MDE Adzhigovich gegn Rússlandi dags. 8. október 2009 (23202/05)[HTML]

Dómur MDE Yildiz gegn Þýskalandi dags. 8. október 2009 (23279/06)[HTML]

Dómur MDE Finkov gegn Rússlandi dags. 8. október 2009 (27440/03)[HTML]

Dómur MDE Kamilova gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 8. október 2009 (34151/03)[HTML]

Dómur MDE Naudo gegn Frakklandi dags. 8. október 2009 (35469/06)[HTML]

Dómur MDE Maloum gegn Frakklandi dags. 8. október 2009 (35471/06)[HTML]

Dómur MDE Tebieti Mühafize Cemiyyeti og Israfilov gegn Aserbaísjan dags. 8. október 2009 (37083/03)[HTML]

Dómur MDE Kindereit gegn Þýskalandi dags. 8. október 2009 (37820/06)[HTML]

Dómur MDE Maksimov gegn Aserbaísjan dags. 8. október 2009 (38228/05)[HTML]

Dómur MDE Shemilova og Shemilov gegn Rússlandi dags. 8. október 2009 (42439/02)[HTML]

Dómur MDE Sopp gegn Þýskalandi dags. 8. október 2009 (47757/06)[HTML]

Dómur MDE Malkin gegn Rússlandi dags. 8. október 2009 (67363/01)[HTML]

Dómur MDE Merzhoyev gegn Rússlandi dags. 8. október 2009 (68444/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kovacova o.fl. gegn Slóvakíu dags. 13. október 2009 (1660/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Z gegn Þýskalandi dags. 13. október 2009 (4041/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Zaharievi gegn Búlgaríu dags. 13. október 2009 (6194/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Panjeheighalehei gegn Danmörku dags. 13. október 2009 (11230/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Priscakova gegn Slóvakíu dags. 13. október 2009 (24704/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Olszowy gegn Póllandi dags. 13. október 2009 (29982/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayerl gegn Þýskalandi dags. 13. október 2009 (37395/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Šubrt gegn Tékklandi dags. 13. október 2009 (43471/02)[HTML]

Dómur MDE Turgut o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. október 2009 (1411/03)[HTML]

Dómur MDE Tunce o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. október 2009 (2422/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ghitoi o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. október 2009 (2456/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Eugen Gabriel Radu gegn Rúmeníu dags. 13. október 2009 (3036/04)[HTML]

Dómur MDE Kiš gegn Slóvakíu dags. 13. október 2009 (3673/05)[HTML]

Dómur MDE Şi̇neğu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. október 2009 (4020/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Engi̇n gegn Tyrklandi dags. 13. október 2009 (6194/04)[HTML]

Dómur MDE Dayanan gegn Tyrklandi dags. 13. október 2009 (7377/03)[HTML]

Dómur MDE Geçgel og Çeli̇k gegn Tyrklandi dags. 13. október 2009 (8747/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bartosiński gegn Póllandi dags. 13. október 2009 (13637/03)[HTML]

Dómur MDE Oğraş gegn Tyrklandi dags. 13. október 2009 (13918/03)[HTML]

Dómur MDE Güveni̇li̇r gegn Tyrklandi dags. 13. október 2009 (16486/04)[HTML]

Dómur MDE Ceyran gegn Tyrklandi dags. 13. október 2009 (17534/03)[HTML]

Dómur MDE Stürner gegn Rúmeníu dags. 13. október 2009 (17859/04)[HTML]

Dómur MDE Abi̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. október 2009 (18387/02)[HTML]

Dómur MDE Fatma Tunç gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 13. október 2009 (18532/05)[HTML]

Dómur MDE İnan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. október 2009 (19637/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Uzunget o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. október 2009 (21831/03)[HTML]

Dómur MDE Harun Kartal gegn Tyrklandi dags. 13. október 2009 (23574/04)[HTML]

Dómur MDE Fi̇kret Çeti̇n gegn Tyrklandi dags. 13. október 2009 (24829/03)[HTML]

Dómur MDE Serkan Yilmaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. október 2009 (25499/04)[HTML]

Dómur MDE De Schepper gegn Belgíu dags. 13. október 2009 (27428/07)[HTML]

Dómur MDE Gasyak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. október 2009 (27872/03)[HTML]

Dómur MDE Hüseyi̇n Ateş og Mehmet Ateş gegn Tyrklandi dags. 13. október 2009 (28270/02)[HTML]

Dómur MDE Ioan Moldovan gegn Rúmeníu dags. 13. október 2009 (31334/03)[HTML]

Dómur MDE Costreie gegn Rúmeníu dags. 13. október 2009 (31703/05)[HTML]

Dómur MDE Demi̇rkaya gegn Tyrklandi dags. 13. október 2009 (31721/02)[HTML]

Dómur MDE Ahmet Akman gegn Tyrklandi dags. 13. október 2009 (33245/05)[HTML]

Dómur MDE Wojciech Kowalski gegn Póllandi dags. 13. október 2009 (33734/06)[HTML]

Dómur MDE Keszeli gegn Slóvakíu dags. 13. október 2009 (34602/03)[HTML]

Dómur MDE Diver gegn Rúmeníu dags. 13. október 2009 (35510/06)[HTML]

Dómur MDE Köktepe gegn Tyrklandi dags. 13. október 2009 (35785/03)[HTML]

Dómur MDE Salontaji-Drobnjak gegn Serbíu dags. 13. október 2009 (36500/05)[HTML]

Dómur MDE Schuster gegn Rúmeníu dags. 13. október 2009 (36977/03)[HTML]

Dómur MDE Komanický gegn Slóvakíu (nr. 5) dags. 13. október 2009 (37046/03)[HTML]

Dómur MDE Anisoara og Mihai Olteanu gegn Rúmeníu dags. 13. október 2009 (37425/03)[HTML]

Dómur MDE Business Şi Investiţii Pentru Toţi gegn Moldóvu dags. 13. október 2009 (39391/04)[HTML]

Dómur MDE Seli̇n Asli Öztürk gegn Tyrklandi dags. 13. október 2009 (39523/03)[HTML]

Dómur MDE Ferre Gisbert gegn Spáni dags. 13. október 2009 (39590/05)[HTML]

Dómur MDE Bakirci o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. október 2009 (41902/04)[HTML]

Dómur MDE Övüs gegn Tyrklandi dags. 13. október 2009 (42981/04)[HTML]

Dómur MDE Sağnak gegn Tyrklandi dags. 13. október 2009 (45465/04)[HTML]

Dómur MDE Kasza gegn Póllandi dags. 13. október 2009 (45668/06)[HTML]

Dómur MDE Anea og Nitescu gegn Rúmeníu dags. 13. október 2009 (45924/06)[HTML]

Dómur MDE Alkin gegn Tyrklandi dags. 13. október 2009 (75588/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Althoff o.fl. gegn Þýskalandi dags. 13. október 2009 (5631/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Tür Köy Sen og Konur gegn Tyrklandi dags. 13. október 2009 (45504/04)[HTML]

Dómur MDE Chaykovskiy gegn Úkraínu dags. 15. október 2009 (2295/06)[HTML]

Dómur MDE Storozhuk gegn Úkraínu dags. 15. október 2009 (2387/06)[HTML]

Dómur MDE Union Of Private Clinics Of Greece o.fl. gegn Grikklandi dags. 15. október 2009 (6036/07)[HTML]

Dómur MDE Solomatin gegn Úkraínu dags. 15. október 2009 (8191/04)[HTML]

Dómur MDE Shepeleva gegn Úkraínu dags. 15. október 2009 (14403/04)[HTML]

Dómur MDE Rukas gegn Úkraínu dags. 15. október 2009 (15879/06)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Micallef gegn Möltu dags. 15. október 2009 (17056/06)[HTML]

Dómur MDE Buzhinayev gegn Rússlandi dags. 15. október 2009 (17679/03)[HTML]

Dómur MDE Krivenko gegn Úkraínu dags. 15. október 2009 (19547/06)[HTML]

Dómur MDE Georgios Papageorgiou gegn Grikklandi (nr. 2) dags. 15. október 2009 (21032/08)[HTML]

Dómur MDE Polishchuk gegn Úkraínu dags. 15. október 2009 (21231/04)[HTML]

Dómur MDE Glushko gegn Úkraínu dags. 15. október 2009 (22358/06)[HTML]

Dómur MDE Goncharova o.fl. og 68 Other “Privileged Pensioners” Cases gegn Rússlandi dags. 15. október 2009 (23113/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sokur gegn Rússlandi dags. 15. október 2009 (23243/03)[HTML]

Dómur MDE Plemyanova gegn Rússlandi dags. 15. október 2009 (27865/06)[HTML]

Dómur MDE Gvozdetskiy gegn Úkraínu dags. 15. október 2009 (28070/04)[HTML]

Dómur MDE Korniychuk gegn Úkraínu dags. 15. október 2009 (28808/07)[HTML]

Dómur MDE Shebanov gegn Úkraínu dags. 15. október 2009 (30664/05)[HTML]

Dómur MDE Kohlhofer og Minarik gegn Tékklandi dags. 15. október 2009 (32921/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dubovik gegn Úkraínu dags. 15. október 2009 (33210/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Antipenkov gegn Rússlandi dags. 15. október 2009 (33470/03)[HTML]

Dómur MDE Rotar gegn Úkraínu dags. 15. október 2009 (34126/05)[HTML]

Dómur MDE Nichitaylov gegn Úkraínu dags. 15. október 2009 (36024/03)[HTML]

Dómur MDE Yuriy Nikolayevich Ivanov gegn Úkraínu dags. 15. október 2009 (40450/04)[HTML]

Dómur MDE Komnatskyy gegn Úkraínu dags. 15. október 2009 (40753/07)[HTML]

Dómur MDE Dovidyan gegn Rússlandi dags. 15. október 2009 (42277/04)[HTML]

Dómur MDE Prežec gegn Króatíu dags. 15. október 2009 (48185/07)[HTML]

Dómur MDE Kuralić gegn Króatíu dags. 15. október 2009 (50700/07)[HTML]

Dómur MDE Tsourlakis gegn Grikklandi dags. 15. október 2009 (50796/07)[HTML]

Dómur MDE Roumeliotis gegn Grikklandi dags. 15. október 2009 (53361/07)[HTML]

Dómur MDE Okhrimenko gegn Úkraínu dags. 15. október 2009 (53896/07)[HTML]

Dómur MDE Konstantinos Petropoulos gegn Grikklandi dags. 15. október 2009 (55484/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Bondar gegn Úkraínu dags. 20. október 2009 (16682/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz gegn Tyrklandi dags. 20. október 2009 (21167/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanchenko gegn Úkraínu dags. 20. október 2009 (23688/04)[HTML]

Ákvörðun MDE D.J. og A.-K.R. gegn Rúmeníu dags. 20. október 2009 (34175/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Verlagsgruppe News Gmbh gegn Austurríki (nr. 3) dags. 20. október 2009 (43521/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Dovgal gegn Úkraínu dags. 20. október 2009 (50726/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Anghelescu gegn Rúmeníu dags. 20. október 2009 (77234/01)[HTML]

Dómur MDE Kemal Özer o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. október 2009 (783/03)[HTML]

Dómur MDE Radoszewska-Zakościelna gegn Póllandi dags. 20. október 2009 (858/08)[HTML]

Dómur MDE Agache o.fl. gegn Rúmeníu dags. 20. október 2009 (2712/02)[HTML]

Dómur MDE Özerman o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. október 2009 (3197/05)[HTML]

Dómur MDE Wypukoł-Piętka gegn Póllandi dags. 20. október 2009 (3441/02)[HTML]

Dómur MDE Trufin gegn Rúmeníu dags. 20. október 2009 (3990/04)[HTML]

Dómur MDE Gorgiladze gegn Georgíu dags. 20. október 2009 (4313/04)[HTML]

Dómur MDE Balliktaş gegn Tyrklandi dags. 20. október 2009 (7070/03)[HTML]

Dómur MDE Serçi̇noğlu gegn Tyrklandi dags. 20. október 2009 (7755/05)[HTML]

Dómur MDE Yeşi̇lyurt og Tutar gegn Tyrklandi dags. 20. október 2009 (8296/05)[HTML]

Dómur MDE Celal Çağlar gegn Tyrklandi dags. 20. október 2009 (11181/04)[HTML]

Dómur MDE Hünkar Demirel gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 20. október 2009 (12166/03)[HTML]

Dómur MDE Kop gegn Tyrklandi dags. 20. október 2009 (12728/05)[HTML]

Dómur MDE Vaide Yildiz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. október 2009 (13721/04)[HTML]

Dómur MDE Ürper o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. október 2009 (14526/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mihai og Radu Radulescu gegn Rúmeníu dags. 20. október 2009 (14884/03)[HTML]

Dómur MDE Čanády gegn Slóvakíu (nr. 2) dags. 20. október 2009 (18268/03)[HTML]

Dómur MDE Di̇ki̇ci̇ gegn Tyrklandi dags. 20. október 2009 (18308/02)[HTML]

Dómur MDE Sequeira gegn Portúgal dags. 20. október 2009 (18545/06)[HTML]

Dómur MDE Ergül o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. október 2009 (22492/02)[HTML]

Dómur MDE Yürük gegn Tyrklandi dags. 20. október 2009 (23707/02)[HTML]

Dómur MDE Yunus Aktaş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. október 2009 (24744/03)[HTML]

Dómur MDE Fuat Çalişkan gegn Tyrklandi dags. 20. október 2009 (25506/03)[HTML]

Dómur MDE Nowiński gegn Póllandi dags. 20. október 2009 (25924/06)[HTML]

Dómur MDE Karaván City Bt. gegn Ungverjalandi dags. 20. október 2009 (26859/05)[HTML]

Dómur MDE Volkan Özdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 20. október 2009 (29105/03)[HTML]

Dómur MDE Çolakoğlu gegn Tyrklandi dags. 20. október 2009 (29503/03)[HTML]

Dómur MDE Otopeanu gegn Rúmeníu dags. 20. október 2009 (29700/04)[HTML]

Dómur MDE Selahatti̇n Çeti̇nkaya o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. október 2009 (31504/02)[HTML]

Dómur MDE Bozak gegn Tyrklandi dags. 20. október 2009 (32697/02)[HTML]

Dómur MDE Atti og Tedi̇k gegn Tyrklandi dags. 20. október 2009 (32705/02)[HTML]

Dómur MDE Kalgi gegn Tyrklandi dags. 20. október 2009 (37252/05)[HTML]

Dómur MDE Székely gegn Ungverjalandi dags. 20. október 2009 (38904/05)[HTML]

Dómur MDE Lombardi Vallauri gegn Ítalíu dags. 20. október 2009 (39128/05)[HTML]

Dómur MDE Andrulewicz gegn Póllandi (nr. 2) dags. 20. október 2009 (40807/07)[HTML]

Dómur MDE Alves Da Silva gegn Portúgal dags. 20. október 2009 (41665/07)[HTML]

Dómur MDE Valeriu og Nicolae Roşca gegn Moldóvu dags. 20. október 2009 (41704/02)[HTML]

Dómur MDE Altindağ og İpek gegn Tyrklandi dags. 20. október 2009 (42921/02)[HTML]

Dómur MDE Trajče Stojanovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 22. október 2009 (1431/03)[HTML]

Dómur MDE Tzvyatkov gegn Búlgaríu dags. 22. október 2009 (2380/03)[HTML]

Dómur MDE Paulić gegn Króatíu dags. 22. október 2009 (3572/06)[HTML]

Dómur MDE Rodin gegn Rússlandi dags. 22. október 2009 (5511/05)[HTML]

Dómur MDE Otto gegn Austurríki dags. 22. október 2009 (12702/08)[HTML]

Dómur MDE Norbert Sikorski gegn Póllandi dags. 22. október 2009 (17599/05)[HTML]

Dómur MDE Orchowski gegn Póllandi dags. 22. október 2009 (17885/04)[HTML]

Dómur MDE Trpeski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 22. október 2009 (19290/04)[HTML]

Dómur MDE Isayev gegn Rússlandi dags. 22. október 2009 (20756/04)[HTML]

Dómur MDE Mikhaylov gegn Rússlandi dags. 22. október 2009 (22156/04)[HTML]

Dómur MDE Ozver gegn Búlgaríu dags. 22. október 2009 (22774/03)[HTML]

Dómur MDE Europapress Holding D.O.O. gegn Króatíu dags. 22. október 2009 (25333/06)[HTML]

Dómur MDE Yankov og Manchev gegn Búlgaríu dags. 22. október 2009 (27207/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Raykov gegn Búlgaríu dags. 22. október 2009 (35185/03)[HTML]

Dómur MDE Stoyan Dimitrov gegn Búlgaríu dags. 22. október 2009 (36275/02)[HTML]

Dómur MDE Mondeshki gegn Búlgaríu dags. 22. október 2009 (36801/03)[HTML]

Dómur MDE Kamberi gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 22. október 2009 (39151/04)[HTML]

Dómur MDE Apostolakis gegn Grikklandi dags. 22. október 2009 (39574/07)[HTML]

Dómur MDE Paraponiaris gegn Grikklandi dags. 22. október 2009 (42132/06)[HTML]

Dómur MDE Pasko gegn Rússlandi dags. 22. október 2009 (69519/01)[HTML]

Dómur MDE Efendi̇oğlu gegn Tyrklandi dags. 27. október 2009 (3869/04)[HTML]

Dómur MDE Eli̇f Karakaya gegn Tyrklandi dags. 27. október 2009 (5173/05)[HTML]

Dómur MDE Janík gegn Slóvakíu dags. 27. október 2009 (5952/05)[HTML]

Dómur MDE Ferreira Araujo Do Vale gegn Portúgal dags. 27. október 2009 (6655/07)[HTML]

Dómur MDE Miernicki gegn Póllandi dags. 27. október 2009 (10847/02)[HTML]

Dómur MDE Vidrascu gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 27. október 2009 (11138/06)[HTML]

Dómur MDE Bohnenschuh gegn Rúmeníu dags. 27. október 2009 (14427/05)[HTML]

Dómur MDE Oravecz gegn Ungverjalandi dags. 27. október 2009 (15481/05)[HTML]

Dómur MDE Olymbiou gegn Tyrklandi dags. 27. október 2009 (16091/90)[HTML]

Dómur MDE Dermendyin gegn Rúmeníu dags. 27. október 2009 (17754/06)[HTML]

Dómur MDE Matei og Tutunaru gegn Moldóvu dags. 27. október 2009 (19246/03)[HTML]

Dómur MDE Er gegn Tyrklandi dags. 27. október 2009 (21377/04)[HTML]

Dómur MDE Haralambie gegn Rúmeníu dags. 27. október 2009 (21737/03)[HTML]

Dómur MDE Karapetyan gegn Armeníu dags. 27. október 2009 (22387/05)[HTML]

Dómur MDE Yusuf Büyükdağ gegn Tyrklandi dags. 27. október 2009 (22920/04)[HTML]

Dómur MDE Bayatyan gegn Armeníu dags. 27. október 2009 (23459/03)[HTML]

Dómur MDE Yildiz og Sevi̇nç gegn Tyrklandi dags. 27. október 2009 (26892/02)[HTML]

Dómur MDE Pandjikidze o.fl. gegn Georgíu dags. 27. október 2009 (30323/02)[HTML]

Dómur MDE Eryilmaz gegn Tyrklandi dags. 27. október 2009 (32322/02)[HTML]

Dómur MDE Mária Menyhárt gegn Ungverjalandi dags. 27. október 2009 (33552/05)[HTML]

Dómur MDE Marinică Tiţian Popovici gegn Rúmeníu dags. 27. október 2009 (34071/06)[HTML]

Dómur MDE S.C. Prodcomexim S.R.L. gegn Rúmeníu dags. 27. október 2009 (35877/05)[HTML]

Dómur MDE Murat Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 27. október 2009 (39994/04)[HTML]

Dómur MDE Crompton gegn Bretlandi dags. 27. október 2009 (42509/05)[HTML]

Dómur MDE Stepanyan gegn Armeníu dags. 27. október 2009 (45081/04)[HTML]

Dómur MDE Kallis og Androulla Panayi gegn Tyrklandi dags. 27. október 2009 (45388/99)[HTML]

Dómur MDE Andreou gegn Tyrklandi dags. 27. október 2009 (45653/99)[HTML]

Dómur MDE Yavuz Seli̇m Karayi̇ği̇t gegn Tyrklandi dags. 27. október 2009 (45874/05)[HTML]

Dómur MDE Erdem Onur Yildiz gegn Tyrklandi dags. 27. október 2009 (49655/07)[HTML]

Dómur MDE Kahyaoğlu gegn Tyrklandi dags. 27. október 2009 (53007/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vakhayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. október 2009 (1758/04)[HTML]

Dómur MDE Troshkin gegn Rússlandi dags. 29. október 2009 (7514/05)[HTML]

Dómur MDE Shuvaev gegn Grikklandi dags. 29. október 2009 (8249/07)[HTML]

Dómur MDE Paradysz gegn Frakklandi dags. 29. október 2009 (17020/05)[HTML]

Dómur MDE Satabayeva gegn Rússlandi dags. 29. október 2009 (21486/06)[HTML]

Dómur MDE Kalfon gegn Frakklandi dags. 29. október 2009 (23776/07)[HTML]

Dómur MDE Stavrinoudakis gegn Grikklandi dags. 29. október 2009 (26307/07)[HTML]

Dómur MDE Si Amer gegn Frakklandi dags. 29. október 2009 (29137/06)[HTML]

Dómur MDE Velisiotis gegn Grikklandi dags. 29. október 2009 (39614/07)[HTML]

Dómur MDE Khantiyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. október 2009 (43398/06)[HTML]

Dómur MDE Chaudet gegn Frakklandi dags. 29. október 2009 (49037/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Koniarik gegn Slóvakíu dags. 3. nóvember 2009 (1285/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Acik Goz gegn Moldóvu dags. 3. nóvember 2009 (3586/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Pages gegn Frakklandi dags. 3. nóvember 2009 (8065/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Hartung gegn Frakklandi dags. 3. nóvember 2009 (10231/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Rutecki gegn Póllandi dags. 3. nóvember 2009 (18880/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Bojolyan gegn Armeníu dags. 3. nóvember 2009 (23693/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Gera De Petri Testaferrata Bonici Ghaxaq gegn Möltu dags. 3. nóvember 2009 (26771/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Pavalache gegn Rúmeníu dags. 3. nóvember 2009 (38746/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Mižigárová gegn Slóvakíu dags. 3. nóvember 2009 (74832/01)[HTML]

Dómur MDE Schwartz o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 3. nóvember 2009 (5766/05)[HTML]

Dómur MDE Šefčíková gegn Slóvakíu dags. 3. nóvember 2009 (6284/02)[HTML]

Dómur MDE Kabul o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. nóvember 2009 (9362/04)[HTML]

Dómur MDE Staszewska gegn Póllandi dags. 3. nóvember 2009 (10049/04)[HTML]

Dómur MDE Kachan gegn Póllandi dags. 3. nóvember 2009 (11300/03)[HTML]

Dómur MDE Nieminen gegn Finnlandi dags. 3. nóvember 2009 (16385/07)[HTML]

Dómur MDE Davran gegn Tyrklandi dags. 3. nóvember 2009 (18342/03)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Ali̇ Ayhan gegn Tyrklandi dags. 3. nóvember 2009 (20406/05)[HTML]

Dómur MDE Chrapková gegn Slóvakíu dags. 3. nóvember 2009 (21806/05)[HTML]

Dómur MDE Lappalainen gegn Finnlandi dags. 3. nóvember 2009 (22175/06)[HTML]

Dómur MDE Schwartz gegn Ungverjalandi dags. 3. nóvember 2009 (25073/05)[HTML]

Dómur MDE Suljagić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 3. nóvember 2009 (27912/02)[HTML]

Dómur MDE Salus gegn Slóvakíu dags. 3. nóvember 2009 (28697/03)[HTML]

Dómur MDE Piotr Osuch gegn Póllandi dags. 3. nóvember 2009 (30028/06)[HTML]

Dómur MDE Lautsi gegn Ítalíu dags. 3. nóvember 2009 (30814/06)[HTML]

Dómur MDE Petroff gegn Finnlandi dags. 3. nóvember 2009 (31021/06)[HTML]

Dómur MDE Wolfgéher og Turula gegn Ungverjalandi dags. 3. nóvember 2009 (36739/05)[HTML]

Dómur MDE Sierpiński gegn Póllandi dags. 3. nóvember 2009 (38016/07)[HTML]

Dómur MDE Neu gegn Ungverjalandi dags. 3. nóvember 2009 (45392/05)[HTML]

Dómur MDE Adam gegn Rúmeníu dags. 3. nóvember 2009 (45890/05)[HTML]

Dómur MDE Jenisová gegn Slóvakíu dags. 3. nóvember 2009 (58764/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Bos gegn Póllandi dags. 3. nóvember 2009 (2827/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kusy gegn Póllandi dags. 3. nóvember 2009 (16488/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Zasun gegn Póllandi dags. 3. nóvember 2009 (22547/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Bandach gegn Póllandi dags. 3. nóvember 2009 (24877/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Banasiak gegn Póllandi dags. 3. nóvember 2009 (32431/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bogum gegn Tyrklandi dags. 3. nóvember 2009 (34756/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Antonkiewicz gegn Póllandi dags. 3. nóvember 2009 (38472/06)[HTML]

Dómur MDE Kolevi gegn Búlgaríu dags. 5. nóvember 2009 (1108/02)[HTML]

Dómur MDE Sampsonidis o.fl. gegn Grikklandi dags. 5. nóvember 2009 (2834/05)[HTML]

Dómur MDE Nachev gegn Búlgaríu dags. 5. nóvember 2009 (15099/04)[HTML]

Dómur MDE Stoleski og Siljanoska gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 5. nóvember 2009 (17547/04)[HTML]

Dómur MDE Shabani gegn Sviss dags. 5. nóvember 2009 (29044/06)[HTML]

Dómur MDE Nunes Guerreiro gegn Lúxemborg dags. 5. nóvember 2009 (33094/07)[HTML]

Dómur MDE Spas Todorov gegn Búlgaríu dags. 5. nóvember 2009 (38299/05)[HTML]

Dómur MDE Triantaris gegn Grikklandi dags. 5. nóvember 2009 (44536/07)[HTML]

Dómur MDE Societe Anonyme Thaleia Karydi Axte gegn Grikklandi dags. 5. nóvember 2009 (44769/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Valkov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 10. nóvember 2009 (2033/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Taneva & Others gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 10. nóvember 2009 (11363/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivan Atanasov gegn Búlgaríu dags. 10. nóvember 2009 (12853/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Silickis og Silickiene gegn Litháen dags. 10. nóvember 2009 (20496/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Pfeifer gegn Búlgaríu dags. 10. nóvember 2009 (24733/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Sedelmayer gegn Þýskalandi dags. 10. nóvember 2009 (30190/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mihai gegn Rúmeníu dags. 10. nóvember 2009 (38125/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Krzos gegn Póllandi dags. 10. nóvember 2009 (41564/06)[HTML]

Dómur MDE Cin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2009 (305/03)[HTML]

Dómur MDE Sika gegn Slóvakíu (nr. 6) dags. 10. nóvember 2009 (868/05)[HTML]

Dómur MDE R.R. gegn Rúmeníu (nr. 1) dags. 10. nóvember 2009 (1188/05)[HTML]

Dómur MDE Čolić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 10. nóvember 2009 (1218/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Demetrescu gegn Rúmeníu dags. 10. nóvember 2009 (5046/02)[HTML]

Dómur MDE Arat gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2009 (10309/03)[HTML]

Dómur MDE Landgren gegn Finnlandi dags. 10. nóvember 2009 (17889/07)[HTML]

Dómur MDE Juez Albizu gegn Spáni dags. 10. nóvember 2009 (25242/06)[HTML]

Dómur MDE Rodica Mihaela Rotaru gegn Rúmeníu dags. 10. nóvember 2009 (34325/05)[HTML]

Dómur MDE Bolukoç o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2009 (35392/04)[HTML]

Dómur MDE Fekiač og Fekiačová gegn Slóvakíu dags. 10. nóvember 2009 (39202/04)[HTML]

Dómur MDE Horsti gegn Finnlandi dags. 10. nóvember 2009 (39509/08)[HTML]

Dómur MDE Schembri o.fl. gegn Möltu dags. 10. nóvember 2009 (42583/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Ježek gegn Tékklandi dags. 10. nóvember 2009 (6047/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Baryshnikova gegn Rússlandi dags. 12. nóvember 2009 (37390/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Bostani og Autre gegn Sviss dags. 12. nóvember 2009 (31530/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Shapoval gegn Úkraínu dags. 17. nóvember 2009 (3943/04)[HTML]

Ákvörðun MDE A. gegn Hollandi dags. 17. nóvember 2009 (4900/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Darmon gegn Póllandi dags. 17. nóvember 2009 (7802/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Rybka gegn Úkraínu dags. 17. nóvember 2009 (10544/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kin gegn Úkraínu dags. 17. nóvember 2009 (19451/04)[HTML]

Ákvörðun MDE O. gegn Hollandi dags. 17. nóvember 2009 (37755/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Cordi gegn Ítalíu dags. 17. nóvember 2009 (37936/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Tarhan gegn Tyrklandi dags. 17. nóvember 2009 (39861/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Lesko gegn Slóvakíu dags. 17. nóvember 2009 (49941/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Telhai gegn Albaníu (nr. 2) dags. 17. nóvember 2009 (58915/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ucan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. nóvember 2009 (37377/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Mindadze og Nemsitsveridze gegn Georgíu dags. 17. nóvember 2009 (21571/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Insanov gegn Aserbaísjan dags. 19. nóvember 2009 (16133/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Macedo Da Costa gegn Lúxemborg dags. 19. nóvember 2009 (26619/07)[HTML]

Dómur MDE Telegina gegn Úkraínu dags. 19. nóvember 2009 (2035/03)[HTML]

Dómur MDE Lazaruk gegn Úkraínu dags. 19. nóvember 2009 (6261/04)[HTML]

Dómur MDE Skaloukhov o.fl. gegn Úkraínu dags. 19. nóvember 2009 (8107/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Glinov gegn Úkraínu dags. 19. nóvember 2009 (13693/05)[HTML]

Dómur MDE Oleg Kolesnik gegn Úkraínu dags. 19. nóvember 2009 (17551/02)[HTML]

Dómur MDE Tonchev gegn Búlgaríu dags. 19. nóvember 2009 (18527/02)[HTML]

Dómur MDE Lazarenko gegn Úkraínu dags. 19. nóvember 2009 (26855/05)[HTML]

Dómur MDE Tverdokhlebov gegn Úkraínu dags. 19. nóvember 2009 (27341/05)[HTML]

Dómur MDE Korabelnikov gegn Úkraínu dags. 19. nóvember 2009 (29860/05)[HTML]

Dómur MDE Savinskiy og Shevchenko gegn Úkraínu dags. 19. nóvember 2009 (34168/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kaboulov gegn Úkraínu dags. 19. nóvember 2009 (41015/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Wieckowski gegn Póllandi dags. 24. nóvember 2009 (5318/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Svoboda gegn Tékklandi dags. 24. nóvember 2009 (7419/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Friend o.fl. gegn Bretlandi dags. 24. nóvember 2009 (16072/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Koester Von gegn Þýskalandi dags. 24. nóvember 2009 (17019/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Hmelevschi gegn Moldóvu dags. 24. nóvember 2009 (43546/05)[HTML]

Ákvörðun MDE J.H. og G.E.H. gegn Frakklandi dags. 24. nóvember 2009 (49637/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Omojudi gegn Bretlandi dags. 24. nóvember 2009 (1820/08)[HTML]

Dómur MDE Ieremeiov gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 24. nóvember 2009 (4637/02)[HTML]

Dómur MDE Żurawski gegn Póllandi dags. 24. nóvember 2009 (8456/08)[HTML]

Dómur MDE Deveci̇oğlu gegn Tyrklandi dags. 24. nóvember 2009 (17203/03)[HTML]

Dómur MDE Polkowska gegn Póllandi dags. 24. nóvember 2009 (20127/08)[HTML]

Dómur MDE Kök o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. nóvember 2009 (20868/04)[HTML]

Dómur MDE Majeríková gegn Slóvakíu dags. 24. nóvember 2009 (21057/06)[HTML]

Dómur MDE Yildirir gegn Tyrklandi dags. 24. nóvember 2009 (21482/03)[HTML]

Dómur MDE Halilović gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 24. nóvember 2009 (23968/05)[HTML]

Dómur MDE Flux gegn Moldóvu (nr. 7) dags. 24. nóvember 2009 (25367/05)[HTML]

Dómur MDE Şentürk gegn Tyrklandi dags. 24. nóvember 2009 (27577/04)[HTML]

Dómur MDE Simić gegn Serbíu dags. 24. nóvember 2009 (29908/05)[HTML]

Dómur MDE Petroiu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. nóvember 2009 (30105/05)[HTML]

Dómur MDE Shannon gegn Lettlandi dags. 24. nóvember 2009 (32214/03)[HTML]

Dómur MDE Petroiu gegn Rúmeníu dags. 24. nóvember 2009 (33055/09)[HTML]

Dómur MDE Kaygisiz gegn Tyrklandi dags. 24. nóvember 2009 (33106/04)[HTML]

Dómur MDE Мilica Popović gegn Serbíu dags. 24. nóvember 2009 (33888/05)[HTML]

Dómur MDE Ipteh Sa o.fl. gegn Moldóvu dags. 24. nóvember 2009 (35367/08)[HTML]

Dómur MDE Nane o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. nóvember 2009 (41192/04)[HTML]

Dómur MDE Çeven gegn Tyrklandi dags. 24. nóvember 2009 (41746/04)[HTML]

Dómur MDE Hermanowicz gegn Póllandi dags. 24. nóvember 2009 (44581/08)[HTML]

Dómur MDE Horváth o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 24. nóvember 2009 (45407/05)[HTML]

Dómur MDE Anthousa Iordanou gegn Tyrklandi dags. 24. nóvember 2009 (46755/99)[HTML]

Dómur MDE Bolovan gegn Rúmeníu dags. 24. nóvember 2009 (64541/01)[HTML]

Dómur MDE Ieremeiov gegn Rúmeníu (nr. 1) dags. 24. nóvember 2009 (75300/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Garces-Ramon gegn Spáni dags. 24. nóvember 2009 (21715/05)[HTML]

Ákvörðun MDE C.M.V.M.C. O Limo gegn Spáni dags. 24. nóvember 2009 (33732/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Gomez Lopez gegn Spáni dags. 24. nóvember 2009 (43146/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Rzakhanov gegn Aserbaísjan dags. 26. nóvember 2009 (4242/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Natig Mirzayev gegn Aserbaísjan dags. 26. nóvember 2009 (36122/06)[HTML]

Dómur MDE Tabesh gegn Grikklandi dags. 26. nóvember 2009 (8256/07)[HTML]

Dómur MDE Zaytseva gegn Rússlandi dags. 26. nóvember 2009 (11583/05)[HTML]

Dómur MDE Nazarov gegn Rússlandi dags. 26. nóvember 2009 (13591/05)[HTML]

Dómur MDE Naydenov gegn Búlgaríu dags. 26. nóvember 2009 (17353/03)[HTML]

Dómur MDE Koriyski gegn Búlgaríu dags. 26. nóvember 2009 (19257/03)[HTML]

Dómur MDE Pešková gegn Tékklandi dags. 26. nóvember 2009 (22186/03)[HTML]

Dómur MDE Botskalev og Rostovtseva og 42 Other “Privileged Pensioners” Cases gegn Rússlandi dags. 26. nóvember 2009 (22666/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dolenec gegn Króatíu dags. 26. nóvember 2009 (25282/06)[HTML]

Dómur MDE Vautier gegn Frakklandi dags. 26. nóvember 2009 (28499/05)[HTML]

Dómur MDE Ismailov o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. nóvember 2009 (33947/05)[HTML]

Dómur MDE Ivanovski o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 26. nóvember 2009 (34188/03)[HTML]

Dómur MDE Gochev gegn Búlgaríu dags. 26. nóvember 2009 (34383/03)[HTML]

Dómur MDE Ustarkhanova gegn Rússlandi dags. 26. nóvember 2009 (35744/05)[HTML]

Dómur MDE Abduvalieva gegn Þýskalandi dags. 26. nóvember 2009 (54215/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Jakupi gegn Albaníu dags. 1. desember 2009 (11186/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Dell'Anna gegn Ítalíu dags. 1. desember 2009 (16702/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Yordanov gegn Búlgaríu dags. 1. desember 2009 (37596/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Rinkuniene gegn Litháen dags. 1. desember 2009 (55779/08)[HTML]

Dómur MDE Jeronovics gegn Lettlandi dags. 1. desember 2009 (547/02)[HTML]

Dómur MDE Hokic og Hrustic gegn Ítalíu dags. 1. desember 2009 (3449/05)[HTML]

Dómur MDE Karsai gegn Ungverjalandi dags. 1. desember 2009 (5380/07)[HTML]

Dómur MDE Irinel Popa o.fl. gegn Rúmeníu dags. 1. desember 2009 (6289/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Akbulut gegn Tyrklandi dags. 1. desember 2009 (7076/05)[HTML]

Dómur MDE Eberhard og M. gegn Slóveníu dags. 1. desember 2009 (8673/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Arikan gegn Tyrklandi dags. 1. desember 2009 (14071/04)[HTML]

Dómur MDE Ahmet Engin Satir gegn Tyrklandi dags. 1. desember 2009 (17879/04)[HTML]

Dómur MDE Abay gegn Tyrklandi dags. 1. desember 2009 (19332/04)[HTML]

Dómur MDE Castro Ferreira Leite gegn Portúgal dags. 1. desember 2009 (19881/06)[HTML]

Dómur MDE Yusuf Gezer gegn Tyrklandi dags. 1. desember 2009 (21790/04)[HTML]

Dómur MDE Stolder gegn Ítalíu dags. 1. desember 2009 (24418/03)[HTML]

Dómur MDE Drużkowski gegn Póllandi dags. 1. desember 2009 (24676/07)[HTML]

Dómur MDE Adalmiş og Kiliç gegn Tyrklandi dags. 1. desember 2009 (25301/04)[HTML]

Dómur MDE Gardean og S.C. Group 95 Sa gegn Rúmeníu dags. 1. desember 2009 (25787/04)[HTML]

Dómur MDE Cristian og Mihail Dumitrescu gegn Rúmeníu dags. 1. desember 2009 (29231/06)[HTML]

Dómur MDE Khachatryan gegn Armeníu dags. 1. desember 2009 (31761/04)[HTML]

Dómur MDE Trzaskalska gegn Póllandi dags. 1. desember 2009 (34469/05)[HTML]

Dómur MDE Potoniec gegn Póllandi dags. 1. desember 2009 (40219/08)[HTML]

Dómur MDE G.N. o.fl. gegn Ítalíu dags. 1. desember 2009 (43134/05)[HTML]

Dómur MDE Özcan Korkmaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 1. desember 2009 (44058/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vinčić o.fl. gegn Serbíu dags. 1. desember 2009 (44698/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Velcea og Mazare gegn Rúmeníu dags. 1. desember 2009 (64301/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Velikin o.fl. gegn Búlgaríu dags. 1. desember 2009 (28936/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 1. desember 2009 (66467/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Huc gegn Rúmeníu og Þýskalandi dags. 1. desember 2009 (7269/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Szustak gegn Póllandi dags. 1. desember 2009 (11699/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Rusiecki gegn Póllandi dags. 1. desember 2009 (36650/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Keita o.fl. gegn Spáni dags. 1. desember 2009 (38393/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Skugar o.fl. gegn Rússlandi dags. 3. desember 2009 (40010/04)[HTML]

Dómur MDE Aliykov gegn Búlgaríu dags. 3. desember 2009 (333/04)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Kart gegn Tyrklandi dags. 3. desember 2009 (8917/05)[HTML]

Dómur MDE Humbatov gegn Aserbaísjan dags. 3. desember 2009 (13652/06)[HTML]

Dómur MDE Aleksandr Krutov gegn Rússlandi dags. 3. desember 2009 (15469/04)[HTML]

Dómur MDE Mutishev o.fl. gegn Búlgaríu dags. 3. desember 2009 (18967/03)[HTML]

Dómur MDE Daoudi gegn Frakklandi dags. 3. desember 2009 (19576/08)[HTML]

Dómur MDE Zaunegger gegn Þýskalandi dags. 3. desember 2009 (22028/04)[HTML]

Dómur MDE Seyidzade gegn Aserbaísjan dags. 3. desember 2009 (37700/05)[HTML]

Dómur MDE Mirzayev gegn Aserbaísjan dags. 3. desember 2009 (50187/06)[HTML]

Ákvörðun MDE E.N. gegn Svíþjóð dags. 8. desember 2009 (15009/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Tocoian gegn Rúmeníu dags. 8. desember 2009 (15946/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Manolov gegn Búlgaríu dags. 8. desember 2009 (23810/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Henne gegn Þýskalandi dags. 8. desember 2009 (28092/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Dlugiewicz gegn Póllandi dags. 8. desember 2009 (33778/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Zak gegn Póllandi dags. 8. desember 2009 (42753/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Meister (V) gegn Þýskalandi dags. 8. desember 2009 (44690/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Previti gegn Ítalíu dags. 8. desember 2009 (45291/06)[HTML]

Dómur MDE Şayik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. desember 2009 (1966/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kucharczyk gegn Póllandi dags. 8. desember 2009 (3464/06)[HTML]

Dómur MDE Bushati o.fl. gegn Albaníu dags. 8. desember 2009 (6397/04)[HTML]

Dómur MDE Aytaş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. desember 2009 (6758/05)[HTML]

Dómur MDE Vacca gegn Ítalíu dags. 8. desember 2009 (8061/05)[HTML]

Dómur MDE Savas gegn Tyrklandi dags. 8. desember 2009 (9762/03)[HTML]

Dómur MDE Petrincová gegn Slóvakíu dags. 8. desember 2009 (11395/06)[HTML]

Dómur MDE Goliszewski gegn Póllandi dags. 8. desember 2009 (14148/05)[HTML]

Dómur MDE Wieczorek gegn Póllandi dags. 8. desember 2009 (18176/05)[HTML]

Dómur MDE Osman Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 8. desember 2009 (18896/05)[HTML]

Dómur MDE Gherghiceanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 8. desember 2009 (21227/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Şandru o.fl. gegn Rúmeníu dags. 8. desember 2009 (22465/03)[HTML]

Dómur MDE Nemet gegn Serbíu dags. 8. desember 2009 (22543/05)[HTML]

Dómur MDE Molnar Gabor gegn Serbíu dags. 8. desember 2009 (22762/05)[HTML]

Dómur MDE Taavitsainen gegn Finnlandi dags. 8. desember 2009 (25597/07)[HTML]

Dómur MDE Aguilera Jimenez o.fl. gegn Spáni dags. 8. desember 2009 (28389/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Janatuinen gegn Finnlandi dags. 8. desember 2009 (28552/05)[HTML]

Dómur MDE Micciche og Guerrera gegn Ítalíu dags. 8. desember 2009 (28987/04)[HTML]

Dómur MDE Gennari gegn Ítalíu dags. 8. desember 2009 (32550/03)[HTML]

Dómur MDE Puczyński gegn Póllandi dags. 8. desember 2009 (32622/03)[HTML]

Dómur MDE Darnai gegn Rúmeníu dags. 8. desember 2009 (36297/02)[HTML]

Dómur MDE Rošková gegn Slóvakíu dags. 8. desember 2009 (36818/06)[HTML]

Dómur MDE Çayan Bi̇lgi̇n gegn Tyrklandi dags. 8. desember 2009 (37912/04)[HTML]

Dómur MDE Öztok gegn Tyrklandi dags. 8. desember 2009 (42082/02)[HTML]

Dómur MDE Caka gegn Albaníu dags. 8. desember 2009 (44023/02)[HTML]

Dómur MDE Muñoz Díaz gegn Spáni dags. 8. desember 2009 (49151/07)[HTML]

Dómur MDE Yeşi̇lkaya gegn Tyrklandi dags. 8. desember 2009 (59780/00)[HTML]

Dómur MDE Kenan Engi̇n gegn Tyrklandi dags. 8. desember 2009 (60683/00)[HTML]

Dómur MDE Bortesi o.fl. gegn Ítalíu dags. 8. desember 2009 (71399/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Sniatecki gegn Póllandi dags. 8. desember 2009 (52503/07)[HTML]

Dómur MDE Tamara Vasilyevna Len og Grigoriy Kuzmich Len gegn Úkraínu dags. 10. desember 2009 (852/05)[HTML]

Dómur MDE Bendryt gegn Úkraínu dags. 10. desember 2009 (1661/04)[HTML]

Dómur MDE Matsyuk gegn Úkraínu dags. 10. desember 2009 (1751/03)[HTML]

Dómur MDE Kasyanchuk gegn Úkraínu dags. 10. desember 2009 (4187/05)[HTML]

Dómur MDE Logachova o.fl. gegn Úkraínu dags. 10. desember 2009 (4510/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mironenko og Martenko gegn Úkraínu dags. 10. desember 2009 (4785/02)[HTML]

Dómur MDE Goncharov gegn Úkraínu dags. 10. desember 2009 (7867/06)[HTML]

Dómur MDE Osokin og Osokina gegn Úkraínu dags. 10. desember 2009 (8437/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ilchyshyn o.fl. gegn Úkraínu dags. 10. desember 2009 (8802/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ivan Panchenko gegn Úkraínu dags. 10. desember 2009 (10911/05)[HTML]

Dómur MDE Ramus o.fl. gegn Úkraínu dags. 10. desember 2009 (11867/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mikhaylyuk og Petrov gegn Úkraínu dags. 10. desember 2009 (11932/02)[HTML]

Dómur MDE Shastin og Shastina gegn Úkraínu dags. 10. desember 2009 (12381/04)[HTML]

Dómur MDE Savula gegn Úkraínu dags. 10. desember 2009 (12868/05)[HTML]

Dómur MDE Almesberger gegn Austurríki dags. 10. desember 2009 (13471/06)[HTML]

Dómur MDE Yangolenko gegn Úkraínu dags. 10. desember 2009 (14077/05)[HTML]

Dómur MDE Lyudmyla Naumenko gegn Úkraínu dags. 10. desember 2009 (14728/07)[HTML]

Dómur MDE Dudnyk gegn Úkraínu dags. 10. desember 2009 (17985/04)[HTML]

Dómur MDE Shagin gegn Úkraínu dags. 10. desember 2009 (20437/05)[HTML]

Dómur MDE Panov gegn Úkraínu dags. 10. desember 2009 (21231/05)[HTML]

Dómur MDE Biletskaya gegn Úkraínu dags. 10. desember 2009 (25003/06)[HTML]

Dómur MDE Grifhorst gegn Frakklandi dags. 10. desember 2009 (28336/02)[HTML]

Dómur MDE Gimadulina o.fl. gegn Úkraínu dags. 10. desember 2009 (30675/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Goriany gegn Austurríki dags. 10. desember 2009 (31356/04)[HTML]

Dómur MDE Vasilchuk gegn Úkraínu dags. 10. desember 2009 (31387/05)[HTML]

Dómur MDE Koppi gegn Austurríki dags. 10. desember 2009 (33001/03)[HTML]

Dómur MDE Skrypets gegn Úkraínu dags. 10. desember 2009 (41236/06)[HTML]

Dómur MDE Kutsenko gegn Úkraínu dags. 10. desember 2009 (41936/05)[HTML]

Dómur MDE Khrypko gegn Úkraínu dags. 10. desember 2009 (43507/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Koktysh gegn Úkraínu dags. 10. desember 2009 (43707/07)[HTML]

Dómur MDE Sergeyeva gegn Úkraínu dags. 10. desember 2009 (43798/05)[HTML]

Dómur MDE Karpukhan o.fl. gegn Úkraínu dags. 10. desember 2009 (45524/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kreydich gegn Úkraínu dags. 10. desember 2009 (48495/07)[HTML]

Dómur MDE Koottummel gegn Austurríki dags. 10. desember 2009 (49616/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Samodurov og Vasilovskaya gegn Rússlandi dags. 15. desember 2009 (3007/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Se gegn Frakklandi dags. 15. desember 2009 (10085/08)[HTML]

Ákvörðun MDE X. gegn Írlandi dags. 15. desember 2009 (14079/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Benova og Beno gegn Slóvakíu dags. 15. desember 2009 (22346/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Hammel gegn Slóvakíu dags. 15. desember 2009 (22929/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Tardieu De Maleissye gegn Frakklandi dags. 15. desember 2009 (51854/07)[HTML]

Dómur MDE Financial Times Ltd o.fl. gegn Bretlandi dags. 15. desember 2009 (821/03)[HTML]

Dómur MDE Vilhena Peres Santos Lanca Themudo E Melo o.fl. gegn Portúgal dags. 15. desember 2009 (1408/06)[HTML]

Dómur MDE Turan og Turfan gegn Tyrklandi dags. 15. desember 2009 (1413/03)[HTML]

Dómur MDE Zapadka gegn Póllandi dags. 15. desember 2009 (2619/05)[HTML]

Dómur MDE Kalender gegn Tyrklandi dags. 15. desember 2009 (4314/02)[HTML]

Dómur MDE Fedotov gegn Moldóvu dags. 15. desember 2009 (6484/05)[HTML]

Dómur MDE Companhia Agricola Do Vale De Agua, S.A. gegn Portúgal dags. 15. desember 2009 (11019/06)[HTML]

Dómur MDE Leva gegn Moldóvu dags. 15. desember 2009 (12444/05)[HTML]

Dómur MDE Abdulhadi̇ Yildirim gegn Tyrklandi dags. 15. desember 2009 (13694/04)[HTML]

Dómur MDE Gurguchiani gegn Spáni dags. 15. desember 2009 (16012/06)[HTML]

Dómur MDE Burak Hun gegn Tyrklandi dags. 15. desember 2009 (17570/04)[HTML]

Dómur MDE Nari̇n gegn Tyrklandi dags. 15. desember 2009 (18907/02)[HTML]

Dómur MDE Paldan gegn Slóvakíu dags. 15. desember 2009 (18968/05)[HTML]

Dómur MDE Llavador Carretero gegn Spáni dags. 15. desember 2009 (21937/06)[HTML]

Dómur MDE Bugajny o.fl. gegn Póllandi dags. 15. desember 2009 (22531/05)[HTML]

Dómur MDE Gavrilovici gegn Moldóvu dags. 15. desember 2009 (25464/05)[HTML]

Dómur MDE Bi̇lgeç gegn Tyrklandi dags. 15. desember 2009 (28578/05)[HTML]

Dómur MDE Maiorano o.fl. gegn Ítalíu dags. 15. desember 2009 (28634/06)[HTML]

Dómur MDE Eugen Kučera og Pavel Kučera gegn Slóvakíu dags. 15. desember 2009 (29749/05)[HTML]

Dómur MDE Špatka gegn Slóvakíu dags. 15. desember 2009 (36528/05)[HTML]

Dómur MDE Sabri Aslan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. desember 2009 (37952/04)[HTML]

Dómur MDE Sampaio De Lemos og Other “Agrarian Reform” Cases gegn Portúgal dags. 15. desember 2009 (41954/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Akyazici gegn Tyrklandi dags. 15. desember 2009 (43452/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Wasilewski gegn Póllandi dags. 15. desember 2009 (18524/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Asici gegn Tyrklandi dags. 15. desember 2009 (26748/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaplan gegn Þýskalandi dags. 15. desember 2009 (43212/05)[HTML]

Dómur MDE Golubeva gegn Rússlandi dags. 17. desember 2009 (1062/03)[HTML]

Dómur MDE Georginis-Giorginis gegn Grikklandi dags. 17. desember 2009 (3271/08)[HTML]

Dómur MDE Ryabov og 151 Other “Privileged Pensioners” Cases gegn Rússlandi dags. 17. desember 2009 (4563/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mikayil Mammadov gegn Aserbaísjan dags. 17. desember 2009 (4762/05)[HTML]

Dómur MDE B.B. gegn Frakklandi dags. 17. desember 2009 (5335/06)[HTML]

Dómur MDE Kraynova og Kraynov og 9 Other “Yakut Pensioners” Cases gegn Rússlandi dags. 17. desember 2009 (7306/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Volnykh gegn Rússlandi dags. 17. desember 2009 (10856/03)[HTML]

Dómur MDE Gardel gegn Frakklandi dags. 17. desember 2009 (16428/05)[HTML]

Dómur MDE M. gegn Þýskalandi dags. 17. desember 2009 (19359/04)[HTML]

Dómur MDE Shilbergs gegn Rússlandi dags. 17. desember 2009 (20075/03)[HTML]

Dómur MDE Werz gegn Sviss dags. 17. desember 2009 (22015/05)[HTML]

Dómur MDE M.B. gegn Frakklandi dags. 17. desember 2009 (22115/06)[HTML]

Dómur MDE Kolchinayev gegn Rússlandi dags. 17. desember 2009 (28961/03)[HTML]

Dómur MDE Kalanoski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 17. desember 2009 (31391/03)[HTML]

Dómur MDE Denis Vasilyev gegn Rússlandi dags. 17. desember 2009 (32704/04)[HTML]

Dómur MDE Kunashko gegn Rússlandi dags. 17. desember 2009 (36337/03)[HTML]

Dómur MDE Dzhurayev gegn Rússlandi dags. 17. desember 2009 (38124/07)[HTML]

Dómur MDE Skorobogatykh gegn Rússlandi dags. 22. desember 2009 (4871/03)[HTML]

Dómur MDE Makarenko gegn Rússlandi dags. 22. desember 2009 (5962/03)[HTML]

Dómur MDE Butusov gegn Rússlandi dags. 22. desember 2009 (7923/04)[HTML]

Dómur MDE Jesse gegn Þýskalandi dags. 22. desember 2009 (10053/08)[HTML]

Dómur MDE Ignatyeva gegn Rússlandi dags. 22. desember 2009 (10277/05)[HTML]

Dómur MDE Gudkov gegn Rússlandi dags. 22. desember 2009 (13173/03)[HTML]

Dómur MDE Sergey Smirnov gegn Rússlandi dags. 22. desember 2009 (14085/04)[HTML]

Dómur MDE Mp Kineskop gegn Rússlandi dags. 22. desember 2009 (16141/05)[HTML]

Dómur MDE Tapia Gasca og D. gegn Spáni dags. 22. desember 2009 (20272/06)[HTML]

Dómur MDE Gorovaya gegn Rússlandi dags. 22. desember 2009 (20882/04)[HTML]

Dómur MDE Tatyana Makarova gegn Rússlandi dags. 22. desember 2009 (20886/04)[HTML]

Dómur MDE Kressin gegn Þýskalandi dags. 22. desember 2009 (21061/06)[HTML]

Dómur MDE Bezymyannaya gegn Rússlandi dags. 22. desember 2009 (21851/03)[HTML]

Dómur MDE Talysheva gegn Rússlandi dags. 22. desember 2009 (24559/04)[HTML]

Dómur MDE Parlov-Tkalčić gegn Króatíu dags. 22. desember 2009 (24810/06)[HTML]

Dómur MDE Palushi gegn Austurríki dags. 22. desember 2009 (27900/04)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sejdić og Finci gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 22. desember 2009 (27996/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lekhanova gegn Rússlandi dags. 22. desember 2009 (43372/06)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Guiso-Gallisay gegn Ítalíu dags. 22. desember 2009 (58858/00)[HTML]

Ákvörðun MDE T.N.B. gegn Rúmeníu dags. 5. janúar 2010 (34644/02)[HTML]

Ákvörðun MDE X. gegn Moldóvu dags. 5. janúar 2010 (37507/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Chervenyakova gegn Búlgaríu dags. 5. janúar 2010 (42953/06)[HTML]

Dómur MDE Bongiorno o.fl. gegn Ítalíu dags. 5. janúar 2010 (4514/07)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Gürbüz gegn Tyrklandi dags. 5. janúar 2010 (6016/04)[HTML]

Dómur MDE Sevi̇m o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. janúar 2010 (7540/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Gari̇p Özer gegn Tyrklandi dags. 5. janúar 2010 (9603/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bucuria gegn Moldóvu dags. 5. janúar 2010 (10758/05)[HTML]

Dómur MDE Impar Ltd. gegn Litháen dags. 5. janúar 2010 (13102/04)[HTML]

Dómur MDE Frasik gegn Póllandi dags. 5. janúar 2010 (22933/02)[HTML]

Dómur MDE Wrona gegn Póllandi dags. 5. janúar 2010 (23119/05)[HTML]

Dómur MDE Railean gegn Moldóvu dags. 5. janúar 2010 (23401/04)[HTML]

Dómur MDE Jaremowicz gegn Póllandi dags. 5. janúar 2010 (24023/03)[HTML]

Dómur MDE Yardimci gegn Tyrklandi dags. 5. janúar 2010 (25266/05)[HTML]

Dómur MDE Abdulkeri̇m Kaya gegn Tyrklandi dags. 5. janúar 2010 (28069/07)[HTML]

Dómur MDE Pădureţ gegn Moldóvu dags. 5. janúar 2010 (33134/03)[HTML]

Dómur MDE Ümi̇t Aydin gegn Tyrklandi dags. 5. janúar 2010 (33735/02)[HTML]

Dómur MDE Cudowscy gegn Póllandi dags. 5. janúar 2010 (34591/04)[HTML]

Dómur MDE Lexa gegn Slóvakíu (nr. 2) dags. 5. janúar 2010 (34761/03)[HTML]

Dómur MDE Šulcas gegn Litháen dags. 5. janúar 2010 (35624/04)[HTML]

Dómur MDE Sliwinski gegn Póllandi dags. 5. janúar 2010 (40063/06)[HTML]

Dómur MDE Kulik gegn Póllandi dags. 5. janúar 2010 (40909/08)[HTML]

Dómur MDE Musa Karataş gegn Tyrklandi dags. 5. janúar 2010 (63315/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kavaklioğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. janúar 2010 (15397/02)[HTML]

Dómur MDE Vera Fernandez-Huidobro gegn Spáni dags. 6. janúar 2010 (74181/01)[HTML]

Dómur MDE Pikoula o.fl. gegn Grikklandi dags. 7. janúar 2010 (1545/08)[HTML]

Dómur MDE Mageiras gegn Grikklandi dags. 7. janúar 2010 (9893/08)[HTML]

Dómur MDE Georgievi gegn Búlgaríu dags. 7. janúar 2010 (10913/04)[HTML]

Dómur MDE Ivanovi gegn Búlgaríu dags. 7. janúar 2010 (14226/04)[HTML]

Dómur MDE Sashov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 7. janúar 2010 (14383/03)[HTML]

Dómur MDE Karokis gegn Grikklandi dags. 7. janúar 2010 (17461/08)[HTML]

Dómur MDE Penev gegn Búlgaríu dags. 7. janúar 2010 (20494/04)[HTML]

Dómur MDE Bachvarovi gegn Búlgaríu dags. 7. janúar 2010 (24186/04)[HTML]

Dómur MDE Onoufriou gegn Kýpur dags. 7. janúar 2010 (24407/04)[HTML]

Dómur MDE Kayriakovi gegn Búlgaríu dags. 7. janúar 2010 (30945/04)[HTML]

Dómur MDE Jovanoski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 7. janúar 2010 (31731/03)[HTML]

Dómur MDE Petyo Petkov gegn Búlgaríu dags. 7. janúar 2010 (32130/03)[HTML]

Dómur MDE Dimopoulos gegn Grikklandi dags. 7. janúar 2010 (34198/07)[HTML]

Dómur MDE Maxim Dimitrov gegn Búlgaríu dags. 7. janúar 2010 (36552/03)[HTML]

Dómur MDE Von Koester gegn Þýskalandi (nr. 1) dags. 7. janúar 2010 (40009/04)[HTML]

Dómur MDE Aribaud gegn Lúxemborg dags. 7. janúar 2010 (41923/06)[HTML]

Dómur MDE Zvezdev gegn Búlgaríu dags. 7. janúar 2010 (47719/07)[HTML]

Dómur MDE Gargasoulas gegn Grikklandi dags. 7. janúar 2010 (51500/07)[HTML]

Dómur MDE Stoyan Mitev gegn Búlgaríu dags. 7. janúar 2010 (60922/00)[HTML]

Dómur MDE Lyubomir Popov gegn Búlgaríu dags. 7. janúar 2010 (69855/01)[HTML]

Dómur MDE Parvanov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 7. janúar 2010 (74787/01)[HTML]

Dómur MDE Basarba Ood gegn Búlgaríu dags. 7. janúar 2010 (77660/01)[HTML]

Dómur MDE Rantsev gegn Kýpur og Rússlandi dags. 7. janúar 2010 (25965/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Savu gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2010 (12161/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Awdesh gegn Belgíu dags. 12. janúar 2010 (12922/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Paefgen gegn Þýskalandi dags. 12. janúar 2010 (13778/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Zubczewski gegn Svíþjóð dags. 12. janúar 2010 (16149/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Belyaev og Digtyar gegn Úkraínu dags. 12. janúar 2010 (16984/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE H.K. gegn Belgíu dags. 12. janúar 2010 (22738/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaverzin gegn Úkraínu dags. 12. janúar 2010 (23893/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Sizykh gegn Úkraínu dags. 12. janúar 2010 (25914/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Russu gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2010 (27436/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Jesenicnik gegn Slóveníu dags. 12. janúar 2010 (30658/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Padjas gegn Póllandi dags. 12. janúar 2010 (33466/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Avignone gegn Ítalíu dags. 12. janúar 2010 (39716/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Manofescu gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2010 (44307/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Mirzae gegn Belgíu dags. 12. janúar 2010 (49950/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Lygun gegn Úkraínu dags. 12. janúar 2010 (50165/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Bernatowicz gegn Póllandi dags. 12. janúar 2010 (69122/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Iliev gegn Búlgaríu dags. 12. janúar 2010 (74137/01)[HTML]

Dómur MDE Seceleanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2010 (2915/02)[HTML]

Dómur MDE Gillan og Quinton gegn Bretlandi dags. 12. janúar 2010 (4158/05)[HTML]

Dómur MDE Paliga gegn Póllandi dags. 12. janúar 2010 (7975/07)[HTML]

Dómur MDE Alexandra Maria Popescu gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2010 (9684/04)[HTML]

Dómur MDE Dogru Avsar gegn Tyrklandi dags. 12. janúar 2010 (14310/05)[HTML]

Dómur MDE Gęśla gegn Póllandi dags. 12. janúar 2010 (15915/07)[HTML]

Dómur MDE Serpil Kaya o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. janúar 2010 (21313/05)[HTML]

Dómur MDE Biśta gegn Póllandi dags. 12. janúar 2010 (22807/07)[HTML]

Dómur MDE Mole gegn Ítalíu dags. 12. janúar 2010 (24421/03)[HTML]

Dómur MDE Aharon Schwarz gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2010 (28304/02)[HTML]

Dómur MDE Dumitru Georgescu og Ion Georgescu gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2010 (30995/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ioan gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2010 (31005/03)[HTML]

Dómur MDE Boloş gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2010 (33078/03)[HTML]

Dómur MDE Bąkowska gegn Póllandi dags. 12. janúar 2010 (33539/02)[HTML]

Dómur MDE Emilian Stefanescu gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2010 (35018/03)[HTML]

Dómur MDE Karl Gottfried Schwartz og Helmut Martin Schwarz gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2010 (39740/03)[HTML]

Dómur MDE Chelu gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2010 (40274/04)[HTML]

Dómur MDE Al-Agha gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2010 (40933/02)[HTML]

Dómur MDE Suuripää gegn Finnlandi dags. 12. janúar 2010 (43151/02)[HTML]

Dómur MDE Hakan Güclü gegn Tyrklandi dags. 12. janúar 2010 (44307/04)[HTML]

Dómur MDE Babat o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. janúar 2010 (44936/04)[HTML]

Dómur MDE A.W. Khan gegn Bretlandi dags. 12. janúar 2010 (47486/06)[HTML]

Dómur MDE Sâmbata Bihor Greek Catholic Parish gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2010 (48107/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Burzynski gegn Póllandi dags. 12. janúar 2010 (4235/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Sobczyk gegn Póllandi dags. 12. janúar 2010 (36370/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Celik og Abatay gegn Tyrklandi dags. 12. janúar 2010 (45490/05)[HTML]

Dómur MDE Tsonyo Tsonev gegn Búlgaríu (nr. 2) dags. 14. janúar 2010 (2376/03)[HTML]

Dómur MDE Galotskin gegn Grikklandi dags. 14. janúar 2010 (2945/07)[HTML]

Dómur MDE Tsasnik og Kaounis gegn Grikklandi dags. 14. janúar 2010 (3142/08)[HTML]

Dómur MDE Moskalyuk gegn Rússlandi dags. 14. janúar 2010 (3267/03)[HTML]

Dómur MDE Mastepan gegn Rússlandi dags. 14. janúar 2010 (3708/03)[HTML]

Dómur MDE Shugayev gegn Rússlandi dags. 14. janúar 2010 (11020/03)[HTML]

Dómur MDE Kazakevich og 9 Other “Army Pensioners” Cases gegn Rússlandi dags. 14. janúar 2010 (14290/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Melnikov gegn Rússlandi dags. 14. janúar 2010 (23610/03)[HTML]

Dómur MDE Vanjak gegn Króatíu dags. 14. janúar 2010 (29889/04)[HTML]

Dómur MDE Atanasovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 14. janúar 2010 (36815/03)[HTML]

Dómur MDE Pavlova gegn Búlgaríu dags. 14. janúar 2010 (39855/03)[HTML]

Dómur MDE Popovitsi gegn Grikklandi dags. 14. janúar 2010 (53451/07)[HTML]

Dómur MDE Kotov gegn Rússlandi dags. 14. janúar 2010 (54522/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Ozel gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 2010 (2917/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kluk gegn Póllandi dags. 19. janúar 2010 (4389/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Nersesyan gegn Armeníu dags. 19. janúar 2010 (15371/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Rudakovs gegn Lettlandi dags. 19. janúar 2010 (17497/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Filimonova gegn Moldóvu dags. 19. janúar 2010 (21136/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Bock gegn Þýskalandi dags. 19. janúar 2010 (22051/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Marchitan gegn Þýskalandi dags. 19. janúar 2010 (22448/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Decheix gegn Frakklandi dags. 19. janúar 2010 (26522/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Levenez gegn Frakklandi dags. 19. janúar 2010 (30643/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Voda gegn Rúmeníu dags. 19. janúar 2010 (35812/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 2010 (36607/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Bailey gegn Bretlandi dags. 19. janúar 2010 (39953/07)[HTML]

Ákvörðun MDE T.S. og D.S. gegn Bretlandi dags. 19. janúar 2010 (61540/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Vrabel gegn Slóvakíu dags. 19. janúar 2010 (77928/01)[HTML]

Dómur MDE Andrzej Wierzbicki gegn Póllandi dags. 19. janúar 2010 (48/03)[HTML]

Dómur MDE Wegera gegn Póllandi dags. 19. janúar 2010 (141/07)[HTML]

Dómur MDE Felix Blau Sp. Z O.O. gegn Póllandi dags. 19. janúar 2010 (1783/04)[HTML]

Dómur MDE Ion Olteanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 19. janúar 2010 (3198/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bozüyük gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 2010 (3595/05)[HTML]

Dómur MDE Serban gegn Rúmeníu dags. 19. janúar 2010 (3729/03)[HTML]

Dómur MDE Aslantürk gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 2010 (3884/04)[HTML]

Dómur MDE Andreescu Muraret o.fl. gegn Rúmeníu dags. 19. janúar 2010 (4867/04)[HTML]

Dómur MDE Rogojina gegn Rúmeníu dags. 19. janúar 2010 (6235/04)[HTML]

Dómur MDE Čížková gegn Serbíu dags. 19. janúar 2010 (8044/06)[HTML]

Dómur MDE Varodi gegn Rúmeníu dags. 19. janúar 2010 (8704/06)[HTML]

Dómur MDE Hussun o.fl. gegn Ítalíu dags. 19. janúar 2010 (10171/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Corbu gegn Rúmeníu dags. 19. janúar 2010 (12393/05)[HTML]

Dómur MDE Laranjeira Marques Da Silva gegn Portúgal dags. 19. janúar 2010 (16983/06)[HTML]

Dómur MDE Palamariu gegn Rúmeníu dags. 19. janúar 2010 (17145/04)[HTML]

Dómur MDE Chibulcutean gegn Rúmeníu dags. 19. janúar 2010 (19588/04)[HTML]

Dómur MDE Z.N.S. gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 2010 (21896/08)[HTML]

Dómur MDE Tuna gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 2010 (22339/03)[HTML]

Dómur MDE Ni̇sbet Özdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 2010 (23143/04)[HTML]

Dómur MDE Rangdell gegn Finnlandi dags. 19. janúar 2010 (23172/08)[HTML]

Dómur MDE Montani gegn Ítalíu dags. 19. janúar 2010 (24950/06)[HTML]

Dómur MDE Huoltoasema Matti Eurén Oy o.fl. gegn Finnlandi dags. 19. janúar 2010 (26654/08)[HTML]

Dómur MDE D'Aniello gegn Ítalíu dags. 19. janúar 2010 (28220/05)[HTML]

Dómur MDE Zongorová gegn Slóvakíu dags. 19. janúar 2010 (28923/06)[HTML]

Dómur MDE Çetki̇n gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 2010 (30068/02)[HTML]

Dómur MDE Demi̇rtürk gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 2010 (31345/05)[HTML]

Dómur MDE Sobieccy gegn Póllandi dags. 19. janúar 2010 (32594/03)[HTML]

Dómur MDE Ocak gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 2010 (33675/04)[HTML]

Dómur MDE Nazmi̇ Apaydin gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 2010 (33742/05)[HTML]

Dómur MDE Dimitrijević og Jakovljević gegn Serbíu dags. 19. janúar 2010 (34922/07)[HTML]

Dómur MDE Caragheorghe o.fl. gegn Rúmeníu dags. 19. janúar 2010 (38742/04)[HTML]

Dómur MDE Stanca Ciobanu gegn Rúmeníu dags. 19. janúar 2010 (38800/02)[HTML]

Dómur MDE Abdurrahi̇m Demi̇r gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 2010 (41213/02)[HTML]

Dómur MDE Muskhadzhiyeva o.fl. gegn Belgíu dags. 19. janúar 2010 (41442/07)[HTML]

Dómur MDE Chiva gegn Rúmeníu dags. 19. janúar 2010 (46011/06)[HTML]

Dómur MDE Habagau gegn Rúmeníu dags. 19. janúar 2010 (47166/06)[HTML]

Dómur MDE Zuccala gegn Ítalíu dags. 19. janúar 2010 (72746/01)[HTML]

Dómur MDE R.P. gegn Frakklandi dags. 21. janúar 2010 (10271/02)[HTML]

Dómur MDE Barret og Sirjean gegn Frakklandi dags. 21. janúar 2010 (13829/03)[HTML]

Dómur MDE Fernandez o.fl. gegn Frakklandi dags. 21. janúar 2010 (28440/05)[HTML]

Dómur MDE Pakom Slobodan Dooel gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 21. janúar 2010 (33262/03)[HTML]

Dómur MDE Wildgruber gegn Þýskalandi dags. 21. janúar 2010 (42402/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Xavier Da Silveira gegn Frakklandi dags. 21. janúar 2010 (43757/05)[HTML]

Dómur MDE Družstevní Záložna Pria o.fl. gegn Tékklandi dags. 21. janúar 2010 (72034/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Rukaj gegn Grikklandi dags. 21. janúar 2010 (2179/08)[HTML]

Ákvörðun MDE King gegn Bretlandi dags. 26. janúar 2010 (9742/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Bartos gegn Rúmeníu dags. 26. janúar 2010 (16287/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Guzenko gegn Úkraínu dags. 26. janúar 2010 (19187/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Tasca gegn Rúmeníu dags. 26. janúar 2010 (23201/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Trotsko gegn Úkraínu dags. 26. janúar 2010 (40294/04)[HTML]

Dómur MDE Loewenton gegn Rúmeníu dags. 26. janúar 2010 (111/07)[HTML]

Dómur MDE Özer gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 26. janúar 2010 (871/08)[HTML]

Dómur MDE Aurelia Popa gegn Rúmeníu dags. 26. janúar 2010 (1690/05)[HTML]

Dómur MDE Coban gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 26. janúar 2010 (4977/04)[HTML]

Dómur MDE Gökçek o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. janúar 2010 (6219/04)[HTML]

Dómur MDE Mizrap Ateş gegn Tyrklandi dags. 26. janúar 2010 (7933/05)[HTML]

Dómur MDE Gümrükçüler o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. janúar 2010 (9580/03)[HTML]

Dómur MDE Tureanu gegn Rúmeníu dags. 26. janúar 2010 (9822/06)[HTML]

Dómur MDE Niculae Petre Popa gegn Rúmeníu dags. 26. janúar 2010 (11249/06)[HTML]

Dómur MDE Abdo gegn Tyrklandi dags. 26. janúar 2010 (17681/04)[HTML]

Dómur MDE Veniamin gegn Rúmeníu dags. 26. janúar 2010 (19438/05)[HTML]

Dómur MDE Keceli og Baspinar gegn Tyrklandi dags. 26. janúar 2010 (21426/03)[HTML]

Dómur MDE Pak gegn Tyrklandi dags. 26. janúar 2010 (21516/04)[HTML]

Dómur MDE Bogdan gegn Rúmeníu dags. 26. janúar 2010 (21750/04)[HTML]

Dómur MDE Ali̇can gegn Tyrklandi dags. 26. janúar 2010 (21868/02)[HTML]

Dómur MDE Badoi gegn Rúmeníu dags. 26. janúar 2010 (22815/07)[HTML]

Dómur MDE Nita gegn Rúmeníu dags. 26. janúar 2010 (24202/07)[HTML]

Dómur MDE Emen gegn Tyrklandi dags. 26. janúar 2010 (25585/02)[HTML]

Dómur MDE Ilie Ionescu gegn Rúmeníu dags. 26. janúar 2010 (25963/03)[HTML]

Dómur MDE Avramenko gegn Moldóvu dags. 26. janúar 2010 (29808/02)[HTML]

Dómur MDE Ebanks gegn Bretlandi dags. 26. janúar 2010 (36822/06)[HTML]

Dómur MDE Ţuluş o.fl. gegn Rúmeníu dags. 26. janúar 2010 (40892/04)[HTML]

Dómur MDE Demi̇r og İpek gegn Tyrklandi dags. 26. janúar 2010 (42138/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yener og Albayrak gegn Tyrklandi dags. 26. janúar 2010 (42900/04)[HTML]

Dómur MDE Zeyti̇nli̇ gegn Tyrklandi dags. 26. janúar 2010 (42952/04)[HTML]

Dómur MDE Atli gegn Tyrklandi dags. 26. janúar 2010 (43529/04)[HTML]

Dómur MDE Balint gegn Rúmeníu dags. 26. janúar 2010 (44954/04)[HTML]

Dómur MDE Ömer Berber gegn Tyrklandi dags. 26. janúar 2010 (45084/04)[HTML]

Dómur MDE Ürper o.fl. gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 26. janúar 2010 (55036/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kürüm gegn Tyrklandi dags. 26. janúar 2010 (56493/07)[HTML]

Dómur MDE Alici og Omak gegn Tyrklandi dags. 26. janúar 2010 (57653/00)[HTML]

Dómur MDE Aldo Leoni gegn Ítalíu dags. 26. janúar 2010 (67780/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Gurbuz og Colak gegn Tyrklandi dags. 26. janúar 2010 (22614/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Kartal gegn Tyrklandi dags. 26. janúar 2010 (41810/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bragin gegn Rússlandi dags. 28. janúar 2010 (8258/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Standard Verlags Gmbh gegn Austurríki dags. 28. janúar 2010 (17928/05)[HTML]

Dómur MDE Brauer gegn Þýskalandi dags. 28. janúar 2010 (3545/04)[HTML]

Dómur MDE Stechauner gegn Austurríki dags. 28. janúar 2010 (20087/06)[HTML]

Dómur MDE Puchstein gegn Austurríki dags. 28. janúar 2010 (20089/06)[HTML]

Dómur MDE Pavić gegn Króatíu dags. 28. janúar 2010 (21846/08)[HTML]

Dómur MDE Simeonov gegn Búlgaríu dags. 28. janúar 2010 (30122/03)[HTML]

Dómur MDE Risteska gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 28. janúar 2010 (38183/04)[HTML]

Dómur MDE Rambauske gegn Austurríki dags. 28. janúar 2010 (45369/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Dalea gegn Frakklandi dags. 2. febrúar 2010 (964/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Sutovs gegn Lettlandi dags. 2. febrúar 2010 (4044/02)[HTML]

Ákvörðun MDE O. U. gegn Frakklandi dags. 2. febrúar 2010 (5504/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Dolinskiy gegn Eistlandi dags. 2. febrúar 2010 (14160/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kabwe gegn Bretlandi dags. 2. febrúar 2010 (29647/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sandu gegn Moldóvu dags. 2. febrúar 2010 (29729/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Glinowiecki gegn Póllandi dags. 2. febrúar 2010 (32540/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Monedero o.fl. gegn Frakklandi dags. 2. febrúar 2010 (32798/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Ipekyuz gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2010 (43699/05)[HTML]

Dómur MDE Kubaszewski gegn Póllandi dags. 2. febrúar 2010 (571/04)[HTML]

Dómur MDE Zehni̇ Doğan gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2010 (1515/04)[HTML]

Dómur MDE Aktar gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2010 (3738/04)[HTML]

Dómur MDE Brożyna gegn Póllandi dags. 2. febrúar 2010 (7147/06)[HTML]

Dómur MDE Klaus og Yuri Kiladze gegn Georgíu dags. 2. febrúar 2010 (7975/06)[HTML]

Dómur MDE Scundeanu gegn Rúmeníu dags. 2. febrúar 2010 (10193/02)[HTML]

Dómur MDE Eyüp Akdeni̇z gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2010 (11011/05)[HTML]

Dómur MDE Savgin gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2010 (13304/03)[HTML]

Dómur MDE Si̇nan Işik gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2010 (21924/05)[HTML]

Dómur MDE Christian Democratic People’S Party gegn Moldóvu (nr. 2) dags. 2. febrúar 2010 (25196/04)[HTML]

Dómur MDE Güvercin gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2010 (28923/02)[HTML]

Dómur MDE Magoch gegn Póllandi dags. 2. febrúar 2010 (29539/07)[HTML]

Dómur MDE Kemal Taşkin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2010 (30206/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Müslüm Çi̇ftçi̇ gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2010 (30307/03)[HTML]

Dómur MDE Leone gegn Ítalíu dags. 2. febrúar 2010 (30506/07)[HTML]

Dómur MDE Kadłuczka gegn Póllandi dags. 2. febrúar 2010 (31438/06)[HTML]

Dómur MDE Nieruchomości Sp. Z O.O. gegn Póllandi dags. 2. febrúar 2010 (32740/06)[HTML]

Dómur MDE Dąbrowska gegn Póllandi dags. 2. febrúar 2010 (34568/08)[HTML]

Dómur MDE İsmai̇l og Şeyhmus Ki̇nay gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2010 (34683/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Marian Sobczyński gegn Póllandi dags. 2. febrúar 2010 (35494/08)[HTML]

Dómur MDE Mariana Marinescu gegn Rúmeníu dags. 2. febrúar 2010 (36110/03)[HTML]

Dómur MDE Krosta gegn Póllandi dags. 2. febrúar 2010 (36137/04)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Nuri Özen gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2010 (37619/05)[HTML]

Dómur MDE Aizpurua Ortiz o.fl. gegn Spáni dags. 2. febrúar 2010 (42430/05)[HTML]

Dómur MDE Kaçmaz gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2010 (43648/05)[HTML]

Dómur MDE Saileanu gegn Rúmeníu dags. 2. febrúar 2010 (46268/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Ozbek o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2010 (32951/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Feller gegn Austurríki dags. 4. febrúar 2010 (17169/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Ewalaka-Koumou gegn Rússlandi dags. 4. febrúar 2010 (20953/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Ebmer gegn Austurríki dags. 4. febrúar 2010 (28519/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Komarov gegn Rússlandi dags. 4. febrúar 2010 (29422/05)[HTML]

Dómur MDE Gromzig gegn Þýskalandi dags. 4. febrúar 2010 (13791/06)[HTML]

Dómur MDE Malkov gegn Eistlandi dags. 4. febrúar 2010 (31407/07)[HTML]

Dómur MDE Dechko Raykov gegn Búlgaríu dags. 4. febrúar 2010 (35256/02)[HTML]

Dómur MDE Gerdzhikov gegn Búlgaríu dags. 4. febrúar 2010 (41008/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Pylnev gegn Rússlandi dags. 9. febrúar 2010 (3038/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Iyisan gegn Bretlandi dags. 9. febrúar 2010 (7673/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Čuprakovs gegn Lettlandi dags. 9. febrúar 2010 (8543/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Obcianske Zdruzenie Zi A Nechaj Zit gegn Slóvakíu dags. 9. febrúar 2010 (13971/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Remes gegn Finnlandi dags. 9. febrúar 2010 (21367/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Apars gegn Lettlandi dags. 9. febrúar 2010 (31629/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuderewska og Kuderewski gegn Póllandi dags. 9. febrúar 2010 (48531/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Valquist gegn Svíþjóð dags. 9. febrúar 2010 (51679/08)[HTML]

Dómur MDE Emi̇ne Yaşar gegn Tyrklandi dags. 9. febrúar 2010 (863/04)[HTML]

Dómur MDE Boz gegn Tyrklandi dags. 9. febrúar 2010 (2039/04)[HTML]

Dómur MDE Mlădin gegn Rúmeníu dags. 9. febrúar 2010 (5381/04)[HTML]

Dómur MDE Marioara Anghelescu gegn Rúmeníu dags. 9. febrúar 2010 (5437/03)[HTML]

Dómur MDE Bistriteanu og Popovici gegn Rúmeníu dags. 9. febrúar 2010 (5855/05)[HTML]

Dómur MDE A.R., Spol. S R.O. gegn Slóvakíu dags. 9. febrúar 2010 (13960/06)[HTML]

Dómur MDE Bora gegn Tyrklandi dags. 9. febrúar 2010 (14719/03)[HTML]

Dómur MDE Tautu gegn Rúmeníu dags. 9. febrúar 2010 (17299/05)[HTML]

Dómur MDE Evri̇m İnşaat A.Ş. gegn Tyrklandi dags. 9. febrúar 2010 (19173/03)[HTML]

Dómur MDE Richard Anderson gegn Bretlandi dags. 9. febrúar 2010 (19859/04)[HTML]

Dómur MDE Asatryan gegn Armeníu dags. 9. febrúar 2010 (24173/06)[HTML]

Dómur MDE Cemaletti̇n Canli gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 9. febrúar 2010 (26235/04)[HTML]

Dómur MDE Bölükbas o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. febrúar 2010 (29799/02)[HTML]

Dómur MDE Maracineanu gegn Rúmeníu dags. 9. febrúar 2010 (35591/03)[HTML]

Dómur MDE Evolceanu gegn Rúmeníu dags. 9. febrúar 2010 (37522/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Celik gegn Tyrklandi dags. 9. febrúar 2010 (2042/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Aladag gegn Tyrklandi dags. 9. febrúar 2010 (6781/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Aukera Guztiak gegn Spáni dags. 9. febrúar 2010 (36623/05)[HTML]

Dómur MDE Guluyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. febrúar 2010 (1675/07)[HTML]

Dómur MDE Abdullayev gegn Rússlandi dags. 11. febrúar 2010 (11227/05)[HTML]

Dómur MDE Zakayev og Safanova gegn Rússlandi dags. 11. febrúar 2010 (11870/03)[HTML]

Dómur MDE Sabirov gegn Rússlandi dags. 11. febrúar 2010 (13465/04)[HTML]

Dómur MDE Kucherov og Frolova gegn Rússlandi dags. 11. febrúar 2010 (14390/05)[HTML]

Dómur MDE Jafarov gegn Aserbaísjan dags. 11. febrúar 2010 (17276/07)[HTML]

Dómur MDE Alagić gegn Króatíu dags. 11. febrúar 2010 (17656/07)[HTML]

Dómur MDE Zalevskaya gegn Rússlandi dags. 11. febrúar 2010 (23333/05)[HTML]

Dómur MDE Kayankin gegn Rússlandi dags. 11. febrúar 2010 (24427/02)[HTML]

Dómur MDE Syngelidis gegn Grikklandi dags. 11. febrúar 2010 (24895/07)[HTML]

Dómur MDE Malet gegn Frakklandi dags. 11. febrúar 2010 (24997/07)[HTML]

Dómur MDE Leandro Da Silva gegn Lúxemborg dags. 11. febrúar 2010 (30273/07)[HTML]

Dómur MDE Malysh o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. febrúar 2010 (30280/03)[HTML]

Dómur MDE Dubayev og Bersnukayeva gegn Rússlandi dags. 11. febrúar 2010 (30613/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Raza gegn Búlgaríu dags. 11. febrúar 2010 (31465/08)[HTML]

Dómur MDE Fedchenko gegn Rússlandi dags. 11. febrúar 2010 (33333/04)[HTML]

Dómur MDE Sud Parisienne De Construction gegn Frakklandi dags. 11. febrúar 2010 (33704/04)[HTML]

Dómur MDE Javaugue gegn Frakklandi dags. 11. febrúar 2010 (39730/06)[HTML]

Dómur MDE Salakhutdinov gegn Rússlandi dags. 11. febrúar 2010 (43589/02)[HTML]

Dómur MDE Votintseva gegn Rússlandi dags. 11. febrúar 2010 (44381/04)[HTML]

Dómur MDE Fedchenko gegn Rússlandi (nr. 2) dags. 11. febrúar 2010 (48195/06)[HTML]

Dómur MDE Alfantakis gegn Grikklandi dags. 11. febrúar 2010 (49330/07)[HTML]

Dómur MDE Alkes gegn Tyrklandi dags. 16. febrúar 2010 (3044/04)[HTML]

Dómur MDE V.D. gegn Rúmeníu dags. 16. febrúar 2010 (7078/02)[HTML]

Dómur MDE Ciobaniuc gegn Rúmeníu dags. 16. febrúar 2010 (13067/03)[HTML]

Dómur MDE Tokmak gegn Tyrklandi dags. 16. febrúar 2010 (16185/06)[HTML]

Dómur MDE Raita gegn Finnlandi dags. 16. febrúar 2010 (16207/05)[HTML]

Dómur MDE Barbaro gegn Ítalíu dags. 16. febrúar 2010 (16436/02)[HTML]

Dómur MDE Ateşsönmez gegn Tyrklandi dags. 16. febrúar 2010 (22487/05)[HTML]

Dómur MDE Pica gegn Rúmeníu dags. 16. febrúar 2010 (25434/05)[HTML]

Dómur MDE Kostka gegn Póllandi dags. 16. febrúar 2010 (29334/06)[HTML]

Dómur MDE Albert gegn Rúmeníu dags. 16. febrúar 2010 (31911/03)[HTML]

Dómur MDE Eugenia Lazăr gegn Rúmeníu dags. 16. febrúar 2010 (32146/05)[HTML]

Dómur MDE Akdaş gegn Tyrklandi dags. 16. febrúar 2010 (41056/04)[HTML]

Dómur MDE Yeşi̇lmen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. febrúar 2010 (41481/05)[HTML]

Dómur MDE Pereira gegn Portúgal dags. 16. febrúar 2010 (46595/06)[HTML]

Dómur MDE Chesnyak gegn Úkraínu dags. 18. febrúar 2010 (1809/03)[HTML]

Dómur MDE Aliyeva gegn Rússlandi dags. 18. febrúar 2010 (1901/05)[HTML]

Dómur MDE Nikolay Zaytsev gegn Rússlandi dags. 18. febrúar 2010 (3447/06)[HTML]

Dómur MDE Anatoliy Tarasov gegn Rússlandi dags. 18. febrúar 2010 (3950/02)[HTML]

Dómur MDE Yelena Ivanova gegn Úkraínu dags. 18. febrúar 2010 (4640/04)[HTML]

Dómur MDE Malanchuk og Vavrenyuk gegn Úkraínu dags. 18. febrúar 2010 (5211/05)[HTML]

Dómur MDE Abbasov gegn Rússlandi dags. 18. febrúar 2010 (11470/03)[HTML]

Dómur MDE Nikiforenko gegn Úkraínu dags. 18. febrúar 2010 (14613/03)[HTML]

Dómur MDE Myronenko gegn Úkraínu dags. 18. febrúar 2010 (15938/02)[HTML]

Dómur MDE Gribanenkov gegn Rússlandi dags. 18. febrúar 2010 (16583/04)[HTML]

Dómur MDE Matthaiou o.fl. gegn Grikklandi dags. 18. febrúar 2010 (17556/08)[HTML]

Dómur MDE Gavazhuk gegn Úkraínu dags. 18. febrúar 2010 (17650/02)[HTML]

Dómur MDE Chubakova gegn Úkraínu dags. 18. febrúar 2010 (17674/05)[HTML]

Dómur MDE Rostunova gegn Úkraínu dags. 18. febrúar 2010 (20165/04)[HTML]

Dómur MDE Baccichetti gegn Frakklandi dags. 18. febrúar 2010 (22584/06)[HTML]

Dómur MDE Lesjak gegn Króatíu dags. 18. febrúar 2010 (25904/06)[HTML]

Dómur MDE Garkavyy gegn Úkraínu dags. 18. febrúar 2010 (25978/07)[HTML]

Dómur MDE Prekrasnyy gegn Úkraínu dags. 18. febrúar 2010 (33697/04)[HTML]

Dómur MDE Mykulyn gegn Úkraínu dags. 18. febrúar 2010 (35187/04)[HTML]

Dómur MDE Iriskhanova og Iriskhanov gegn Rússlandi dags. 18. febrúar 2010 (35869/05)[HTML]

Dómur MDE Gurynenko gegn Úkraínu dags. 18. febrúar 2010 (37246/04)[HTML]

Dómur MDE Khalak gegn Úkraínu dags. 18. febrúar 2010 (39028/04)[HTML]

Dómur MDE Aleksandr Zaichenko gegn Rússlandi dags. 18. febrúar 2010 (39660/02)[HTML]

Dómur MDE Udovik gegn Úkraínu dags. 18. febrúar 2010 (39855/04)[HTML]

Dómur MDE Taffin og Contribuables Associes gegn Frakklandi dags. 18. febrúar 2010 (42396/04)[HTML]

Dómur MDE Pechlivanidis o.fl. gegn Grikklandi dags. 18. febrúar 2010 (48380/07)[HTML]

Dómur MDE Puzan gegn Úkraínu dags. 18. febrúar 2010 (51243/08)[HTML]

Dómur MDE Baysakov o.fl. gegn Úkraínu dags. 18. febrúar 2010 (54131/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Hofmann gegn Þýskalandi dags. 23. febrúar 2010 (1289/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Supak gegn Slóvakíu dags. 23. febrúar 2010 (4973/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Mangano gegn Ítalíu dags. 23. febrúar 2010 (22410/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Finger gegn Búlgaríu dags. 23. febrúar 2010 (37346/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Rupa gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 23. febrúar 2010 (37971/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Tasdemir gegn Tyrklandi dags. 23. febrúar 2010 (38841/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrov gegn Búlgaríu dags. 23. febrúar 2010 (48059/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nurten Deniz Bulbul gegn Tyrklandi dags. 23. febrúar 2010 (4649/05)[HTML]

Dómur MDE Sc Silvogrecu Com Srl gegn Rúmeníu dags. 23. febrúar 2010 (5355/04)[HTML]

Dómur MDE Traian-Constantin Nicolescu gegn Rúmeníu dags. 23. febrúar 2010 (10311/03)[HTML]

Dómur MDE Maria Violeta Lăzărescu gegn Rúmeníu dags. 23. febrúar 2010 (10636/06)[HTML]

Dómur MDE Erkan İnan gegn Tyrklandi dags. 23. febrúar 2010 (13176/05)[HTML]

Dómur MDE Sychev gegn Rússlandi dags. 23. febrúar 2010 (14824/02)[HTML]

Dómur MDE Yeşi̇lyurt gegn Tyrklandi dags. 23. febrúar 2010 (15649/05)[HTML]

Dómur MDE Pińkowski gegn Póllandi dags. 23. febrúar 2010 (16579/03)[HTML]

Dómur MDE Alpdemir gegn Tyrklandi dags. 23. febrúar 2010 (17251/03)[HTML]

Dómur MDE Uyar gegn Tyrklandi dags. 23. febrúar 2010 (17756/06)[HTML]

Dómur MDE Ağni̇di̇s gegn Tyrklandi dags. 23. febrúar 2010 (21668/02)[HTML]

Dómur MDE Marton gegn Rúmeníu dags. 23. febrúar 2010 (22960/06)[HTML]

Dómur MDE Yoldaş gegn Tyrklandi dags. 23. febrúar 2010 (27503/04)[HTML]

Dómur MDE Wasilewska og Kałucka gegn Póllandi dags. 23. febrúar 2010 (28975/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sebahatti̇n Evci̇men gegn Tyrklandi dags. 23. febrúar 2010 (31792/06)[HTML]

Dómur MDE Gökhan Yildirim gegn Tyrklandi dags. 23. febrúar 2010 (31950/05)[HTML]

Dómur MDE Anticor-Sociedade De Anti-Corrosao, Lda gegn Portúgal dags. 23. febrúar 2010 (33661/06)[HTML]

Dómur MDE Man og Cusa gegn Rúmeníu dags. 23. febrúar 2010 (33768/04)[HTML]

Dómur MDE Gürkan (Yavaş) gegn Tyrklandi dags. 23. febrúar 2010 (34294/04)[HTML]

Dómur MDE Ahmet Arslan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. febrúar 2010 (41135/98)[HTML]

Dómur MDE Eksi og Ocak gegn Tyrklandi dags. 23. febrúar 2010 (44920/04)[HTML]

Dómur MDE Emi̇l Yildiz gegn Tyrklandi dags. 23. febrúar 2010 (45652/04)[HTML]

Dómur MDE Nousiainen gegn Finnlandi dags. 23. febrúar 2010 (45952/08)[HTML]

Dómur MDE Đermanović gegn Serbíu dags. 23. febrúar 2010 (48497/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Asici gegn Tyrklandi dags. 23. febrúar 2010 (6778/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Tastan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. febrúar 2010 (28243/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Charalambides gegn Kýpur dags. 25. febrúar 2010 (43249/08)[HTML]

Dómur MDE Mordachev gegn Rússlandi dags. 25. febrúar 2010 (7944/05)[HTML]

Dómur MDE Renaud gegn Frakklandi dags. 25. febrúar 2010 (13290/07)[HTML]

Dómur MDE Lisica gegn Króatíu dags. 25. febrúar 2010 (20100/06)[HTML]

Dómur MDE Korovina gegn Rússlandi dags. 25. febrúar 2010 (24178/05)[HTML]

Dómur MDE Kupriny gegn Rússlandi dags. 25. febrúar 2010 (24827/06)[HTML]

Dómur MDE Kazyulin gegn Rússlandi dags. 25. febrúar 2010 (31849/05)[HTML]

Dómur MDE Kurt Müller gegn Þýskalandi dags. 25. febrúar 2010 (36395/07)[HTML]

Dómur MDE Crabtree gegn Tékklandi dags. 25. febrúar 2010 (41116/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Bouglame gegn Belgíu dags. 2. mars 2010 (16147/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Anayo gegn Þýskalandi dags. 2. mars 2010 (20578/07)[HTML]

Ákvörðun MDE El Sayed Eliwa gegn Bretlandi dags. 2. mars 2010 (21061/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Omblus gegn Eistlandi dags. 2. mars 2010 (27669/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Sekulovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 2. mars 2010 (29778/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Aslan gegn Tyrklandi dags. 2. mars 2010 (34989/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Keipenvardecas gegn Lettlandi dags. 2. mars 2010 (38979/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Davison gegn Bretlandi dags. 2. mars 2010 (52990/08)[HTML]

Dómur MDE Barmaksiz gegn Tyrklandi dags. 2. mars 2010 (1004/03)[HTML]

Dómur MDE Hajoł gegn Póllandi dags. 2. mars 2010 (1127/06)[HTML]

Dómur MDE Iacob Pop o.fl. gegn Rúmeníu dags. 2. mars 2010 (12235/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Antunes gegn Portúgal dags. 2. mars 2010 (12750/07)[HTML]

Dómur MDE Kozak gegn Póllandi dags. 2. mars 2010 (13102/02)[HTML]

Dómur MDE Moculescu gegn Rúmeníu dags. 2. mars 2010 (15636/04)[HTML]

Dómur MDE Cenoiu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 2. mars 2010 (26036/02)[HTML]

Dómur MDE Antică og Company "R" gegn Rúmeníu dags. 2. mars 2010 (26732/03)[HTML]

Dómur MDE Lütfi Demi̇rci̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. mars 2010 (28809/05)[HTML]

Dómur MDE Veli̇ Yalçin gegn Tyrklandi dags. 2. mars 2010 (29459/05)[HTML]

Dómur MDE Akkaya gegn Tyrklandi dags. 2. mars 2010 (34395/04)[HTML]

Dómur MDE Lefevre gegn Ítalíu dags. 2. mars 2010 (34871/02)[HTML]

Dómur MDE Teodor og Constantinescu gegn Rúmeníu dags. 2. mars 2010 (35676/07)[HTML]

Dómur MDE Stomff gegn Rúmeníu dags. 2. mars 2010 (39312/07)[HTML]

Dómur MDE Döndü Bi̇lgi̇ç gegn Tyrklandi dags. 2. mars 2010 (43948/02)[HTML]

Dómur MDE Adamkiewicz gegn Póllandi dags. 2. mars 2010 (54729/00)[HTML]

Dómur MDE Al-Saadoon og Mufdhi gegn Bretlandi dags. 2. mars 2010 (61498/08)[HTML]

Dómur MDE Grosaru gegn Rúmeníu dags. 2. mars 2010 (78039/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Sarican gegn Þýskalandi dags. 2. mars 2010 (14833/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ozturk gegn Tyrklandi dags. 2. mars 2010 (38848/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Seleckis gegn Lettlandi dags. 2. mars 2010 (41486/04)[HTML]

Dómur MDE Tolstobrov gegn Rússlandi dags. 4. mars 2010 (11612/05)[HTML]

Dómur MDE F.G. gegn Búlgaríu dags. 4. mars 2010 (17911/03)[HTML]

Dómur MDE Khametshin gegn Rússlandi dags. 4. mars 2010 (18487/03)[HTML]

Dómur MDE Shalimov gegn Úkraínu dags. 4. mars 2010 (20808/02)[HTML]

Dómur MDE Rybakova o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. mars 2010 (22376/05)[HTML]

Dómur MDE Barantseva gegn Rússlandi dags. 4. mars 2010 (22721/04)[HTML]

Dómur MDE Mokhov gegn Rússlandi dags. 4. mars 2010 (28245/04)[HTML]

Dómur MDE Getzov gegn Búlgaríu dags. 4. mars 2010 (30105/03)[HTML]

Dómur MDE Savenkova gegn Rússlandi dags. 4. mars 2010 (30930/02)[HTML]

Dómur MDE Andreyev gegn Rússlandi dags. 4. mars 2010 (32991/05)[HTML]

Dómur MDE Shtukaturov gegn Rússlandi dags. 4. mars 2010 (44009/05)[HTML]

Dómur MDE Patrikova gegn Búlgaríu dags. 4. mars 2010 (71835/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kocsár gegn Ungverjalandi dags. 9. mars 2010 (7053/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Panyik gegn Ungverjalandi dags. 9. mars 2010 (12748/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Santos Hansen gegn Danmörku dags. 9. mars 2010 (17949/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Wulff gegn Danmörku dags. 9. mars 2010 (35016/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Coscodar gegn Rúmeníu dags. 9. mars 2010 (36020/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Nilsen gegn Bretlandi dags. 9. mars 2010 (36882/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Mielke gegn Þýskalandi dags. 9. mars 2010 (37142/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Serafim gegn Rúmeníu dags. 9. mars 2010 (38568/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kostrzewa gegn Póllandi dags. 9. mars 2010 (44901/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Lorbiecki gegn Póllandi dags. 9. mars 2010 (50178/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ammdjadi gegn Þýskalandi dags. 9. mars 2010 (51625/08)[HTML]

Dómur MDE R.C. gegn Svíþjóð dags. 9. mars 2010 (41827/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Emrah Aydinlar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. mars 2010 (3575/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Hartman gegn Tékklandi dags. 9. mars 2010 (44720/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Danilina gegn Rússlandi dags. 11. mars 2010 (5727/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Papakokkinou gegn Kýpur dags. 11. mars 2010 (35686/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kovac gegn Króatíu dags. 11. mars 2010 (49910/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Papakokkinou gegn Kýpur (II) dags. 11. mars 2010 (52814/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Moscalev gegn Moldóvu dags. 16. mars 2010 (844/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Settarov gegn Úkraínu dags. 16. mars 2010 (1798/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Lepetyukhov gegn Úkraínu dags. 16. mars 2010 (5033/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Panasenkovs gegn Lettlandi dags. 16. mars 2010 (12569/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Liss gegn Póllandi dags. 16. mars 2010 (14337/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Stepuleac gegn Moldóvu dags. 16. mars 2010 (20269/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Melanichi gegn Úkraínu dags. 16. mars 2010 (20411/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Lyubart- Sangushko (Ii) gegn Úkraínu dags. 16. mars 2010 (25851/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Lemesh gegn Úkraínu dags. 16. mars 2010 (29066/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Gerega gegn Úkraínu dags. 16. mars 2010 (30713/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pak gegn Úkraínu dags. 16. mars 2010 (36272/04)[HTML]

Dómur MDE Sarchizian gegn Rúmeníu dags. 16. mars 2010 (3439/07)[HTML]

Dómur MDE Ana Pavel gegn Rúmeníu dags. 16. mars 2010 (4503/06)[HTML]

Dómur MDE Copaci gegn Rúmeníu dags. 16. mars 2010 (6946/03)[HTML]

Dómur MDE Erkmen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. mars 2010 (6950/05)[HTML]

Dómur MDE Ümi̇t Işik gegn Tyrklandi dags. 16. mars 2010 (10317/03)[HTML]

Dómur MDE Sanchirico og Lamorte gegn Ítalíu dags. 16. mars 2010 (11013/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Landino gegn Ítalíu dags. 16. mars 2010 (11213/04)[HTML]

Dómur MDE Atzei gegn Ítalíu dags. 16. mars 2010 (11978/03)[HTML]

Dómur MDE Companhia Agricola Das Polvorosas S.A. gegn Portúgal dags. 16. mars 2010 (12883/06)[HTML]

Dómur MDE Görkan gegn Tyrklandi dags. 16. mars 2010 (13002/05)[HTML]

Dómur MDE Jiga gegn Rúmeníu dags. 16. mars 2010 (14352/04)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Oršuš o.fl. gegn Króatíu dags. 16. mars 2010 (15766/03)[HTML]

Dómur MDE Papaianopol gegn Rúmeníu dags. 16. mars 2010 (17590/02)[HTML]

Dómur MDE Yigitdogan gegn Tyrklandi dags. 16. mars 2010 (20827/08)[HTML]

Dómur MDE Marariu gegn Rúmeníu dags. 16. mars 2010 (23957/03)[HTML]

Dómur MDE Mamikonyan gegn Armeníu dags. 16. mars 2010 (25083/05)[HTML]

Dómur MDE Natale gegn Ítalíu dags. 16. mars 2010 (25872/02)[HTML]

Dómur MDE Aşici gegn Tyrklandi dags. 16. mars 2010 (26625/04)[HTML]

Dómur MDE A.D. & O.D. gegn Bretlandi dags. 16. mars 2010 (28680/06)[HTML]

Dómur MDE Marzola Centri Di Fisiokinesiterapia S.A.S. gegn Ítalíu dags. 16. mars 2010 (32810/02)[HTML]

Dómur MDE Briganti og Canella gegn Ítalíu dags. 16. mars 2010 (32860/02 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Carson o.fl. gegn Bretlandi dags. 16. mars 2010 (42184/05)[HTML]

Dómur MDE Volta o.fl. gegn Ítalíu dags. 16. mars 2010 (43674/02)[HTML]

Dómur MDE Di Belmonte gegn Ítalíu dags. 16. mars 2010 (72638/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kulnev gegn Rússlandi dags. 18. mars 2010 (7169/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Finogenov o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. mars 2010 (18299/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ooo 'Vesti' og Ukhov gegn Rússlandi dags. 18. mars 2010 (21724/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Furuholmen gegn Noregi dags. 18. mars 2010 (53349/08)[HTML]

Dómur MDE Nikolaos Kopsidis gegn Grikklandi dags. 18. mars 2010 (2920/08)[HTML]

Dómur MDE Business Support Centre gegn Búlgaríu dags. 18. mars 2010 (6689/03)[HTML]

Dómur MDE Kamilleri gegn Grikklandi dags. 18. mars 2010 (9842/08)[HTML]

Dómur MDE Maria Ivanova gegn Búlgaríu dags. 18. mars 2010 (10905/04)[HTML]

Dómur MDE Krumpholz gegn Austurríki dags. 18. mars 2010 (13201/05)[HTML]

Dómur MDE Tronin gegn Rússlandi dags. 18. mars 2010 (24461/02)[HTML]

Dómur MDE Spk Dimskiy gegn Rússlandi dags. 18. mars 2010 (27191/02)[HTML]

Dómur MDE Maksimov gegn Rússlandi dags. 18. mars 2010 (43233/02)[HTML]

Dómur MDE Kuzmin gegn Rússlandi dags. 18. mars 2010 (58939/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Aalto o.fl. gegn Finnlandi dags. 23. mars 2010 (12809/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Heiec gegn Frakklandi dags. 23. mars 2010 (13772/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Timpul De Dimineata gegn Moldóvu dags. 23. mars 2010 (16674/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Lopez gegn Frakklandi dags. 23. mars 2010 (28627/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Thind gegn Þýskalandi dags. 23. mars 2010 (29752/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sommer gegn Ítalíu dags. 23. mars 2010 (36586/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Pa gegn Frakklandi dags. 23. mars 2010 (45269/07)[HTML]

Dómur MDE Süleyman Baba gegn Tyrklandi dags. 23. mars 2010 (2150/05)[HTML]

Dómur MDE Merter o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. mars 2010 (2249/03)[HTML]

Dómur MDE Popa og Alecsandru gegn Rúmeníu dags. 23. mars 2010 (2617/04)[HTML]

Dómur MDE I.D. gegn Rúmeníu dags. 23. mars 2010 (3271/04)[HTML]

Dómur MDE Oyal gegn Tyrklandi dags. 23. mars 2010 (4864/05)[HTML]

Dómur MDE Mullai o.fl. gegn Albaníu dags. 23. mars 2010 (9074/07)[HTML]

Dómur MDE Özgür Uyanik gegn Tyrklandi dags. 23. mars 2010 (11068/04)[HTML]

Dómur MDE Iorga gegn Moldóvu dags. 23. mars 2010 (12219/05)[HTML]

Dómur MDE Maria og Dorel-Danut Barbu gegn Rúmeníu dags. 23. mars 2010 (14332/03)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Cudak gegn Litháen dags. 23. mars 2010 (15869/02)[HTML]

Dómur MDE Calabro gegn Ítalíu dags. 23. mars 2010 (17426/02)[HTML]

Dómur MDE Sc Vălie Prod Srl gegn Rúmeníu dags. 23. mars 2010 (23507/04)[HTML]

Dómur MDE Orhan Çaçan gegn Tyrklandi dags. 23. mars 2010 (26437/04)[HTML]

Dómur MDE Hakan Duman gegn Tyrklandi dags. 23. mars 2010 (28439/03)[HTML]

Dómur MDE Geta Stanciu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 23. mars 2010 (29755/06)[HTML]

Dómur MDE Döndü Erdoğan gegn Tyrklandi dags. 23. mars 2010 (32505/02)[HTML]

Dómur MDE S. S. Göller Bölgesi̇ Konut Yapi Koop. gegn Tyrklandi dags. 23. mars 2010 (35802/02)[HTML]

Dómur MDE Tomescu gegn Rúmeníu dags. 23. mars 2010 (35999/07)[HTML]

Dómur MDE Ari̇f Erden gegn Tyrklandi dags. 23. mars 2010 (37171/04)[HTML]

Dómur MDE Bostan gegn Tyrklandi dags. 23. mars 2010 (43945/04)[HTML]

Dómur MDE M.A.K. og R.K. gegn Bretlandi dags. 23. mars 2010 (45901/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sommerfeld gegn Póllandi dags. 23. mars 2010 (27998/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Döşemealti Belediyesi gegn Tyrklandi dags. 23. mars 2010 (50108/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Bergillos Moreton (I) gegn Spáni dags. 23. mars 2010 (56471/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Khamzayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. mars 2010 (1503/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Belchikova gegn Rússlandi dags. 25. mars 2010 (2408/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Gazibaric gegn Króatíu dags. 25. mars 2010 (17765/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Makrides gegn Kýpur dags. 25. mars 2010 (29373/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Drljan gegn Króatíu dags. 25. mars 2010 (34687/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kacinari gegn Króatíu dags. 25. mars 2010 (61059/08)[HTML]

Dómur MDE Reinhard gegn Þýskalandi dags. 25. mars 2010 (485/09)[HTML]

Dómur MDE Petermann gegn Þýskalandi dags. 25. mars 2010 (901/05)[HTML]

Dómur MDE Mitreski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 25. mars 2010 (11621/09)[HTML]

Dómur MDE Shishkovi gegn Búlgaríu dags. 25. mars 2010 (17322/04)[HTML]

Dómur MDE Wetjen gegn Þýskalandi dags. 25. mars 2010 (30175/07)[HTML]

Dómur MDE Angel Vaskov Angelov gegn Búlgaríu dags. 25. mars 2010 (34805/02)[HTML]

Dómur MDE Paraskeva Todorova gegn Búlgaríu dags. 25. mars 2010 (37193/07)[HTML]

Dómur MDE Jovanovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 25. mars 2010 (40233/03)[HTML]

Dómur MDE Mutlag gegn Þýskalandi dags. 25. mars 2010 (40601/05)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Medvedyev o.fl. gegn Frakklandi dags. 29. mars 2010 (3394/03)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Depalle gegn Frakklandi dags. 29. mars 2010 (34044/02)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Brosset-Triboulet o.fl. gegn Frakklandi dags. 29. mars 2010 (34078/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kimeswenger gegn Austurríki dags. 30. mars 2010 (87/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Shimidzu og Berllaque gegn Bretlandi dags. 30. mars 2010 (648/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Bozoğlu (Akarsu) o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2010 (787/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Annen gegn Þýskalandi dags. 30. mars 2010 (2373/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zheltkov gegn Rússlandi dags. 30. mars 2010 (12607/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Cipriani gegn Ítalíu dags. 30. mars 2010 (22142/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Mihova gegn Ítalíu dags. 30. mars 2010 (25000/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Hinderberger gegn Þýskalandi dags. 30. mars 2010 (28183/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrovs gegn Lettlandi dags. 30. mars 2010 (29254/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Shuvalov gegn Eistlandi dags. 30. mars 2010 (39820/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Poulain gegn Frakklandi dags. 30. mars 2010 (45649/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Subasic gegn Króatíu dags. 30. mars 2010 (49740/06)[HTML]

Dómur MDE Trofim gegn Rúmeníu dags. 30. mars 2010 (1193/08)[HTML]

Dómur MDE Turcanu gegn Rúmeníu dags. 30. mars 2010 (4520/08)[HTML]

Dómur MDE Belényesi gegn Ungverjalandi dags. 30. mars 2010 (9269/08)[HTML]

Dómur MDE Gurbet Er gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2010 (9459/05)[HTML]

Dómur MDE Buica gegn Rúmeníu dags. 30. mars 2010 (14001/06)[HTML]

Dómur MDE Şerefli̇ o.fl. gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 30. mars 2010 (14015/05)[HTML]

Dómur MDE Allen gegn Bretlandi dags. 30. mars 2010 (18837/06)[HTML]

Dómur MDE Bacila gegn Rúmeníu dags. 30. mars 2010 (19234/04)[HTML]

Dómur MDE Petrenco gegn Moldóvu dags. 30. mars 2010 (20928/05)[HTML]

Dómur MDE Ritter-Coulais gegn Þýskalandi dags. 30. mars 2010 (32338/07)[HTML]

Dómur MDE Ayhan Işik gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2010 (33102/04)[HTML]

Dómur MDE Győző Nagy gegn Ungverjalandi dags. 30. mars 2010 (38891/06)[HTML]

Dómur MDE Handölsdalen Sami Village o.fl. gegn Svíþjóð dags. 30. mars 2010 (39013/04)[HTML]

Dómur MDE Poncelet gegn Belgíu dags. 30. mars 2010 (44418/07)[HTML]

Dómur MDE Sinkovec gegn Þýskalandi dags. 30. mars 2010 (46682/07)[HTML]

Dómur MDE Volkmer gegn Þýskalandi dags. 30. mars 2010 (54188/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Chlumova og Chlum gegn Tékklandi dags. 30. mars 2010 (9491/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Sarigul o.fl. gegn Tyrklandi og Rúmeníu dags. 30. mars 2010 (9936/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya Hasan gegn Rúmeníu og Tyrklandi dags. 30. mars 2010 (14131/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Avotins gegn Lettlandi dags. 30. mars 2010 (17502/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Prado Bugallo gegn Spáni dags. 30. mars 2010 (43717/07)[HTML]

Dómur MDE Mutsolgova o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. apríl 2010 (2952/06)[HTML]

Dómur MDE Georgiy Nikolayevich Mikhaylov gegn Rússlandi dags. 1. apríl 2010 (4543/04)[HTML]

Dómur MDE Korolev gegn Rússlandi (nr. 2) dags. 1. apríl 2010 (5447/03)[HTML]

Dómur MDE Galanis gegn Grikklandi dags. 1. apríl 2010 (8725/08)[HTML]

Dómur MDE Panasenko gegn Rússlandi dags. 1. apríl 2010 (9549/05)[HTML]

Dómur MDE Margushin gegn Rússlandi dags. 1. apríl 2010 (11989/03)[HTML]

Dómur MDE Niedzwiecki gegn Þýskalandi (nr. 2) dags. 1. apríl 2010 (12852/08)[HTML]

Dómur MDE Karanikolas gegn Grikklandi dags. 1. apríl 2010 (12879/08)[HTML]

Dómur MDE Lonza gegn Króatíu dags. 1. apríl 2010 (14062/07)[HTML]

Dómur MDE Denisova og Moiseyeva gegn Rússlandi dags. 1. apríl 2010 (16903/03)[HTML]

Dómur MDE Rangelov og Stefanov gegn Búlgaríu dags. 1. apríl 2010 (23240/04)[HTML]

Dómur MDE Klein gegn Rússlandi dags. 1. apríl 2010 (24268/08)[HTML]

Dómur MDE Stefanov & Yurukov gegn Búlgaríu dags. 1. apríl 2010 (25382/04)[HTML]

Dómur MDE Evgeniou-Hatzidimitriou gegn Grikklandi dags. 1. apríl 2010 (26487/07)[HTML]

Dómur MDE Smith gegn Þýskalandi dags. 1. apríl 2010 (27801/05)[HTML]

Dómur MDE Buijen gegn Þýskalandi dags. 1. apríl 2010 (27804/05)[HTML]

Dómur MDE Vrbica gegn Króatíu dags. 1. apríl 2010 (32540/05)[HTML]

Dómur MDE Gabriel gegn Austurríki dags. 1. apríl 2010 (34821/06)[HTML]

Dómur MDE Akhmetov gegn Rússlandi dags. 1. apríl 2010 (37463/04)[HTML]

Dómur MDE Pavlenko gegn Rússlandi dags. 1. apríl 2010 (42371/02)[HTML]

Dómur MDE Tsareva gegn Rússlandi dags. 1. apríl 2010 (43327/02)[HTML]

Dómur MDE S. H. o.fl. gegn Austurríki dags. 1. apríl 2010 (57813/00)[HTML]

Dómur MDE Gultyayeva gegn Rússlandi dags. 1. apríl 2010 (67413/01)[HTML]

Dómur MDE C.G.I.L. og Cofferati No. 2 gegn Ítalíu dags. 6. apríl 2010 (2/08)[HTML]

Dómur MDE Ari̇f Çelebi̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. apríl 2010 (3076/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mustafa og Armağan Akin gegn Tyrklandi dags. 6. apríl 2010 (4694/03)[HTML]

Dómur MDE Fatih Yürük gegn Tyrklandi dags. 6. apríl 2010 (4930/05)[HTML]

Dómur MDE Iltalehti og Karhuvaara gegn Finnlandi dags. 6. apríl 2010 (6372/06)[HTML]

Dómur MDE Soila gegn Finnlandi dags. 6. apríl 2010 (6806/06)[HTML]

Dómur MDE Lefter Nita gegn Rúmeníu dags. 6. apríl 2010 (9410/04)[HTML]

Dómur MDE Lungu gegn Moldóvu dags. 6. apríl 2010 (17911/08)[HTML]

Dómur MDE Flinkkilä o.fl. gegn Finnlandi dags. 6. apríl 2010 (25576/04)[HTML]

Dómur MDE Tuomela o.fl. gegn Finnlandi dags. 6. apríl 2010 (25711/04)[HTML]

Dómur MDE Ghirotti og Benassi gegn Ítalíu dags. 6. apríl 2010 (28104/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stefan gegn Rúmeníu dags. 6. apríl 2010 (28319/03)[HTML]

Dómur MDE Orhan Adiyaman gegn Tyrklandi dags. 6. apríl 2010 (32254/05)[HTML]

Dómur MDE Falco o.fl. gegn Ítalíu dags. 6. apríl 2010 (34375/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ursan gegn Rúmeníu dags. 6. apríl 2010 (35852/04)[HTML]

Dómur MDE Soylu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. apríl 2010 (37532/02)[HTML]

Dómur MDE Jokitaipale o.fl. gegn Finnlandi dags. 6. apríl 2010 (43349/05)[HTML]

Dómur MDE Ruokanen o.fl. gegn Finnlandi dags. 6. apríl 2010 (45130/06)[HTML]

Dómur MDE Stegarescu og Bahrin gegn Portúgal dags. 6. apríl 2010 (46194/06)[HTML]

Dómur MDE Floarea Pop gegn Rúmeníu dags. 6. apríl 2010 (63101/00)[HTML]

Dómur MDE Menshakova gegn Úkraínu dags. 8. apríl 2010 (377/02)[HTML]

Dómur MDE Yershova gegn Rússlandi dags. 8. apríl 2010 (1387/04)[HTML]

Dómur MDE Shapoval gegn Úkraínu dags. 8. apríl 2010 (7411/05)[HTML]

Dómur MDE Aleksey Bugayev gegn Úkraínu dags. 8. apríl 2010 (7516/03)[HTML]

Dómur MDE Umalatov o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. apríl 2010 (8345/05)[HTML]

Dómur MDE Khurava gegn Úkraínu dags. 8. apríl 2010 (8503/05)[HTML]

Dómur MDE Bezymyannyy gegn Rússlandi dags. 8. apríl 2010 (10941/03)[HTML]

Dómur MDE Sabayev gegn Rússlandi dags. 8. apríl 2010 (11994/03)[HTML]

Dómur MDE Lutokhin gegn Rússlandi dags. 8. apríl 2010 (12008/03)[HTML]

Dómur MDE Namat Aliyev gegn Aserbaísjan dags. 8. apríl 2010 (18705/06)[HTML]

Dómur MDE Frodl gegn Austurríki dags. 8. apríl 2010 (20201/04)[HTML]

Dómur MDE Seriyevy gegn Rússlandi dags. 8. apríl 2010 (20201/05)[HTML]

Dómur MDE Sinichkin gegn Rússlandi dags. 8. apríl 2010 (20508/03)[HTML]

Dómur MDE Voyt gegn Úkraínu dags. 8. apríl 2010 (22149/05)[HTML]

Dómur MDE Belous gegn Úkraínu dags. 8. apríl 2010 (22580/04)[HTML]

Dómur MDE Bulychevy gegn Rússlandi dags. 8. apríl 2010 (24086/04)[HTML]

Dómur MDE Kostychev gegn Úkraínu dags. 8. apríl 2010 (27820/04)[HTML]

Dómur MDE Lotarev gegn Úkraínu dags. 8. apríl 2010 (29447/04)[HTML]

Dómur MDE Shaposhnikov gegn Úkraínu dags. 8. apríl 2010 (30853/04)[HTML]

Dómur MDE Abdurashidova gegn Rússlandi dags. 8. apríl 2010 (32968/05)[HTML]

Dómur MDE Mudayevy gegn Rússlandi dags. 8. apríl 2010 (33105/05)[HTML]

Dómur MDE Tasatayevy gegn Rússlandi dags. 8. apríl 2010 (37541/05)[HTML]

Dómur MDE Abayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. apríl 2010 (37542/05)[HTML]

Dómur MDE Sadulayeva gegn Rússlandi dags. 8. apríl 2010 (38570/05)[HTML]

Dómur MDE Sizintseva o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. apríl 2010 (38585/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Feldman gegn Úkraínu dags. 8. apríl 2010 (38779/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gurepka gegn Úkraínu (nr. 2) dags. 8. apríl 2010 (38789/04)[HTML]

Dómur MDE Peša gegn Króatíu dags. 8. apríl 2010 (40523/08)[HTML]

Dómur MDE Gutka gegn Úkraínu dags. 8. apríl 2010 (45846/05)[HTML]

Dómur MDE Çağlar gegn Tyrklandi dags. 13. apríl 2010 (11192/05)[HTML]

Dómur MDE Tehrani o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. apríl 2010 (32940/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Keshmiri gegn Tyrklandi dags. 13. apríl 2010 (36370/08)[HTML]

Dómur MDE Ranjbar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. apríl 2010 (37040/07)[HTML]

Dómur MDE Krivošej gegn Serbíu dags. 13. apríl 2010 (42559/08)[HTML]

Dómur MDE Ferreira Alves gegn Portúgal (nr. 6) dags. 13. apríl 2010 (46436/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Charahili gegn Tyrklandi dags. 13. apríl 2010 (46605/07)[HTML]

Dómur MDE Trabelsi gegn Ítalíu dags. 13. apríl 2010 (50163/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Le Pen gegn Frakklandi dags. 20. apríl 2010 (18788/09)[HTML]

Ákvörðun MDE El Orabi gegn Frakklandi dags. 20. apríl 2010 (20672/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Marc-Antoine gegn Frakklandi dags. 20. apríl 2010 (37377/06)[HTML]

Dómur MDE Bektaş og Özalp gegn Tyrklandi dags. 20. apríl 2010 (10036/03)[HTML]

Dómur MDE Kin-Stib og Majkić gegn Serbíu dags. 20. apríl 2010 (12312/05)[HTML]

Dómur MDE Laska og Lika gegn Albaníu dags. 20. apríl 2010 (12315/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Racu gegn Moldóvu dags. 20. apríl 2010 (13136/07)[HTML]

Dómur MDE Özcan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. apríl 2010 (18893/05)[HTML]

Dómur MDE Villa gegn Ítalíu dags. 20. apríl 2010 (19675/06)[HTML]

Dómur MDE Balasa gegn Rúmeníu dags. 20. apríl 2010 (21143/02)[HTML]

Dómur MDE C.B. gegn Rúmeníu dags. 20. apríl 2010 (21207/03)[HTML]

Dómur MDE Bek gegn Tyrklandi dags. 20. apríl 2010 (23522/05)[HTML]

Dómur MDE Toader gegn Rúmeníu dags. 20. apríl 2010 (25811/04)[HTML]

Dómur MDE Z. gegn Póllandi dags. 20. apríl 2010 (34694/06)[HTML]

Dómur MDE Carlan gegn Rúmeníu dags. 20. apríl 2010 (34828/02)[HTML]

Dómur MDE Oray gegn Tyrklandi dags. 20. apríl 2010 (37243/05)[HTML]

Dómur MDE Martinetti og Cavazzuti gegn Ítalíu dags. 20. apríl 2010 (37947/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Krzysztofiak gegn Póllandi dags. 20. apríl 2010 (38018/07)[HTML]

Dómur MDE Wiśniewska gegn Póllandi dags. 20. apríl 2010 (42401/08)[HTML]

Dómur MDE Novikas gegn Litháen dags. 20. apríl 2010 (45756/05)[HTML]

Dómur MDE Adetoro gegn Bretlandi dags. 20. apríl 2010 (46834/06)[HTML]

Dómur MDE Brega gegn Moldóvu dags. 20. apríl 2010 (52100/08)[HTML]

Dómur MDE Slyusarev gegn Rússlandi dags. 20. apríl 2010 (60333/00)[HTML]

Dómur MDE Kostov og Yankov gegn Búlgaríu dags. 22. apríl 2010 (1509/05)[HTML]

Dómur MDE Kamvyssis gegn Grikklandi dags. 22. apríl 2010 (2735/08)[HTML]

Dómur MDE Stefanou gegn Grikklandi dags. 22. apríl 2010 (2954/07)[HTML]

Dómur MDE Macready gegn Tékklandi dags. 22. apríl 2010 (4824/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Khatuyeva gegn Rússlandi dags. 22. apríl 2010 (12463/05)[HTML]

Dómur MDE Athanasiadis gegn Grikklandi dags. 22. apríl 2010 (16282/08)[HTML]

Dómur MDE Praunsperger gegn Króatíu dags. 22. apríl 2010 (16553/08)[HTML]

Dómur MDE Bik gegn Rússlandi dags. 22. apríl 2010 (26321/03)[HTML]

Dómur MDE Radkov gegn Búlgaríu dags. 22. apríl 2010 (27795/03)[HTML]

Dómur MDE Chesne gegn Frakklandi dags. 22. apríl 2010 (29808/06)[HTML]

Dómur MDE Panoussi gegn Grikklandi dags. 22. apríl 2010 (33057/08)[HTML]

Dómur MDE Haguenauer gegn Frakklandi dags. 22. apríl 2010 (34050/05)[HTML]

Dómur MDE Kvartuč gegn Króatíu (nr. 2) dags. 22. apríl 2010 (34830/07)[HTML]

Dómur MDE Ilievski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 22. apríl 2010 (35164/03)[HTML]

Dómur MDE Sevastyanov gegn Rússlandi dags. 22. apríl 2010 (37024/02)[HTML]

Dómur MDE Tupchiyeva gegn Rússlandi dags. 22. apríl 2010 (37461/05)[HTML]

Dómur MDE Goroshchenya gegn Rússlandi dags. 22. apríl 2010 (38711/03)[HTML]

Dómur MDE Gulmammadova gegn Aserbaísjan dags. 22. apríl 2010 (38798/07)[HTML]

Dómur MDE Moon gegn Frakklandi dags. 22. apríl 2010 (39973/03)[HTML]

Dómur MDE Čiklić gegn Króatíu dags. 22. apríl 2010 (40033/07)[HTML]

Dómur MDE Fatullayev gegn Aserbaísjan dags. 22. apríl 2010 (40984/07)[HTML]

Dómur MDE Mutayeva gegn Rússlandi dags. 22. apríl 2010 (43418/06)[HTML]

Dómur MDE Maggafinis gegn Grikklandi dags. 22. apríl 2010 (44046/07)[HTML]

Dómur MDE Hasanov gegn Aserbaísjan dags. 22. apríl 2010 (50757/07)[HTML]

Dómur MDE Sarantidis o.fl. gegn Grikklandi dags. 22. apríl 2010 (51446/07)[HTML]

Dómur MDE Flaris gegn Grikklandi dags. 22. apríl 2010 (54053/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Karamolegos gegn Grikklandi dags. 22. apríl 2010 (3920/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Zeno o.fl. gegn Ítalíu dags. 27. apríl 2010 (1772/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Orlov gegn Úkraínu dags. 27. apríl 2010 (5842/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Levadna gegn Úkraínu dags. 27. apríl 2010 (7354/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Suprun gegn Úkraínu dags. 27. apríl 2010 (7529/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Barelli o.fl. gegn Ítalíu dags. 27. apríl 2010 (15104/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Klocek gegn Póllandi dags. 27. apríl 2010 (20674/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Springett o.fl. gegn Bretlandi dags. 27. apríl 2010 (34726/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bogatu gegn Moldóvu dags. 27. apríl 2010 (36748/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Miah gegn Bretlandi dags. 27. apríl 2010 (53080/07)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Tănase gegn Moldóvu dags. 27. apríl 2010 (7/08)[HTML]

Dómur MDE Moretti og Benedetti gegn Ítalíu dags. 27. apríl 2010 (16318/07)[HTML]

Dómur MDE Polanowski gegn Póllandi dags. 27. apríl 2010 (16381/05)[HTML]

Dómur MDE Vörđur Ólafsson gegn Íslandi dags. 27. apríl 2010 (20161/06)[HTML]

Dómur MDE Weber o.fl. gegn Póllandi dags. 27. apríl 2010 (23039/02)[HTML]

Dómur MDE Hudáková o.fl. gegn Slóvakíu dags. 27. apríl 2010 (23083/05)[HTML]

Dómur MDE Ciubotaru gegn Moldóvu dags. 27. apríl 2010 (27138/04)[HTML]

Dómur MDE Biełaj gegn Póllandi dags. 27. apríl 2010 (43643/04)[HTML]

Dómur MDE Friedensberg gegn Póllandi dags. 27. apríl 2010 (44025/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Gokce gegn Tyrklandi dags. 27. apríl 2010 (13357/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE L' Eglise Orthodoxe Autocephale De Pologne gegn Póllandi dags. 27. apríl 2010 (31994/03)[HTML]

Ákvörðun MDE K.A.B. gegn Spáni dags. 27. apríl 2010 (59819/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Novitskaya (Mordashova) gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2010 (9159/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Sousa Lello og Fernandes Borges gegn Portúgal dags. 29. apríl 2010 (28776/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Shahbazi gegn Tyrklandi dags. 29. apríl 2010 (41217/08)[HTML]

Ákvörðun MDE K.M. o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2010 (46086/07)[HTML]

Dómur MDE Yuriy Yakovlev gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2010 (5453/08)[HTML]

Dómur MDE Smetanko gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2010 (6239/04)[HTML]

Dómur MDE Khristoforov gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2010 (11336/06)[HTML]

Dómur MDE Tugarinov gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2010 (20455/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Eryilmaz gegn Tyrklandi dags. 29. apríl 2010 (18814/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Cetinkaya gegn Tyrklandi dags. 29. apríl 2010 (19866/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Turak gegn Tyrklandi dags. 29. apríl 2010 (21114/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Effecten Spiegel Ag gegn Þýskalandi dags. 4. maí 2010 (38059/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Hickey gegn Bretlandi dags. 4. maí 2010 (39492/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Watts gegn Bretlandi dags. 4. maí 2010 (53586/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Gashi gegn Svíþjóð dags. 4. maí 2010 (61167/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Plepi gegn Albaníu og Grikklandi dags. 4. maí 2010 (11546/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Vinkler og Vinklerova gegn Tékklandi dags. 4. maí 2010 (1937/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayav gegn Tyrklandi dags. 4. maí 2010 (7263/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Peterka gegn Tékklandi dags. 4. maí 2010 (21990/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Yigit gegn Tyrklandi dags. 4. maí 2010 (24870/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pravdova gegn Tékklandi dags. 4. maí 2010 (30998/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuryanovich gegn Rússlandi dags. 6. maí 2010 (21670/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Bolgov gegn Rússlandi dags. 6. maí 2010 (28780/03)[HTML]

Dómur MDE Kabakchievi gegn Búlgaríu dags. 6. maí 2010 (8812/07)[HTML]

Dómur MDE Brunet-Lecomte og Lyon Mag' gegn Frakklandi dags. 6. maí 2010 (17265/05)[HTML]

Dómur MDE Boris Stojanovski gegn “Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu)” dags. 6. maí 2010 (41916/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Sayan gegn Tyrklandi dags. 11. maí 2010 (846/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fileva gegn Búlgaríu dags. 11. maí 2010 (3503/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Lazarov gegn Búlgaríu dags. 11. maí 2010 (8442/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Savics gegn Lettlandi dags. 11. maí 2010 (17892/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Atilla gegn Tyrklandi dags. 11. maí 2010 (18139/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tasuyeva gegn Rússlandi dags. 11. maí 2010 (23507/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Steck-Risch o.fl. gegn Liechtenstein dags. 11. maí 2010 (29061/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kostovi gegn Búlgaríu dags. 11. maí 2010 (33497/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Ruza gegn Lettlandi dags. 11. maí 2010 (33798/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Wachmann-Gugui gegn Rúmeníu dags. 11. maí 2010 (37161/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalita gegn Póllandi dags. 11. maí 2010 (49194/08)[HTML]

Dómur MDE Antoine Versini gegn Frakklandi dags. 11. maí 2010 (11898/05)[HTML]

Dómur MDE Fleury gegn Frakklandi dags. 11. maí 2010 (29784/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Hanzlik gegn Tékklandi dags. 11. maí 2010 (14422/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Opatství Staré Brno Řádu Sv. Augustina gegn Tékklandi dags. 11. maí 2010 (29335/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yeldashev gegn Rússlandi dags. 12. maí 2010 (5730/03)[HTML]

Dómur MDE Suleymanova gegn Rússlandi dags. 12. maí 2010 (9191/06)[HTML]

Dómur MDE Kalogranis og Kalograni gegn Grikklandi dags. 12. maí 2010 (17229/08)[HTML]

Dómur MDE Gulyayev gegn Rússlandi dags. 12. maí 2010 (20023/07)[HTML]

Dómur MDE Kammerer gegn Austurríki dags. 12. maí 2010 (32435/06)[HTML]

Dómur MDE Privalikhin gegn Rússlandi dags. 12. maí 2010 (38029/05)[HTML]

Dómur MDE Shakhabova gegn Rússlandi dags. 12. maí 2010 (39685/06)[HTML]

Dómur MDE Khodzhayev gegn Rússlandi dags. 12. maí 2010 (52466/08)[HTML]

Dómur MDE Kositsyn gegn Rússlandi dags. 12. maí 2010 (69535/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Kononov gegn Lettlandi dags. 17. maí 2010 (36376/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Szwejer gegn Póllandi dags. 18. maí 2010 (5258/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Rupar gegn Slóveníu dags. 18. maí 2010 (16480/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanov gegn Búlgaríu dags. 18. maí 2010 (27397/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Uitgeversmaatschappij De Telegraaf B.V. o.fl. gegn Hollandi dags. 18. maí 2010 (39315/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Draganschi gegn Rúmeníu dags. 18. maí 2010 (40890/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Antonov gegn Búlgaríu dags. 18. maí 2010 (43064/05)[HTML]

Ákvörðun MDE El Morabit gegn Hollandi dags. 18. maí 2010 (46897/07)[HTML]

Dómur MDE Ogaristi gegn Ítalíu dags. 18. maí 2010 (231/07)[HTML]

Dómur MDE Limata o.fl. gegn Ítalíu dags. 18. maí 2010 (5486/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kaniewska gegn Póllandi dags. 18. maí 2010 (8518/08)[HTML]

Dómur MDE Oktas o.fl. gegn Tyrklandi dags. 18. maí 2010 (14604/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Plalam S.P.A. gegn Ítalíu dags. 18. maí 2010 (16021/02)[HTML]

Dómur MDE Brignoli o.fl. gegn Ítalíu dags. 18. maí 2010 (19877/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Belka gegn Póllandi dags. 18. maí 2010 (20870/04)[HTML]

Dómur MDE Kocianová gegn Slóvakíu dags. 18. maí 2010 (21692/06)[HTML]

Dómur MDE Bíro gegn Slóvakíu (nr. 3) dags. 18. maí 2010 (22050/05)[HTML]

Dómur MDE Anusca gegn Moldóvu dags. 18. maí 2010 (24034/07)[HTML]

Dómur MDE Czekień gegn Póllandi dags. 18. maí 2010 (25168/05)[HTML]

Dómur MDE Bessler gegn Rúmeníu dags. 18. maí 2010 (25669/04)[HTML]

Dómur MDE Bíro gegn Slóvakíu (nr. 4) dags. 18. maí 2010 (26456/06)[HTML]

Dómur MDE Kennedy gegn Bretlandi dags. 18. maí 2010 (26839/05)[HTML]

Dómur MDE Ciută gegn Rúmeníu dags. 18. maí 2010 (35527/04)[HTML]

Dómur MDE Vetrenko gegn Moldóvu dags. 18. maí 2010 (36552/02)[HTML]

Dómur MDE Udorovic gegn Ítalíu dags. 18. maí 2010 (38532/02)[HTML]

Dómur MDE Szal gegn Póllandi dags. 18. maí 2010 (41285/02)[HTML]

Dómur MDE Di Cola gegn Ítalíu dags. 18. maí 2010 (44897/98)[HTML]

Dómur MDE Bíro gegn Slóvakíu (nr. 5) dags. 18. maí 2010 (45109/06)[HTML]

Dómur MDE Kocianová gegn Slóvakíu (nr. 2) dags. 18. maí 2010 (45167/06)[HTML]

Dómur MDE Przybylska-Conroy gegn Póllandi dags. 18. maí 2010 (49490/08)[HTML]

Dómur MDE Ozerov gegn Rússlandi dags. 18. maí 2010 (64962/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 18. maí 2010 (4300/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Akar gegn Tyrklandi dags. 18. maí 2010 (28505/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Bysiec gegn Póllandi dags. 18. maí 2010 (35296/09)[HTML]

Dómur MDE Galat gegn Úkraínu dags. 20. maí 2010 (716/05)[HTML]

Dómur MDE Butenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. maí 2010 (2109/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lopatin og Medvedskiy gegn Úkraínu dags. 20. maí 2010 (2278/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cox gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2010 (2933/03)[HTML]

Dómur MDE Dzhabrailovy gegn Rússlandi dags. 20. maí 2010 (3678/06)[HTML]

Dómur MDE Kamyshev gegn Úkraínu dags. 20. maí 2010 (3990/06)[HTML]

Dómur MDE Adnan Özdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2010 (4574/06)[HTML]

Dómur MDE Myrskyy gegn Úkraínu dags. 20. maí 2010 (7877/03)[HTML]

Dómur MDE Garagulya gegn Rússlandi dags. 20. maí 2010 (12157/06)[HTML]

Dómur MDE Peri̇şan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2010 (12336/03)[HTML]

Dómur MDE Nurten Yavuz gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2010 (14295/05)[HTML]

Dómur MDE Larin gegn Rússlandi dags. 20. maí 2010 (15034/02)[HTML]

Dómur MDE Nural Vural gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2010 (16009/04)[HTML]

Dómur MDE Ri̇mer o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2010 (18257/04)[HTML]

Dómur MDE Tsaganou og Georgiou gegn Grikklandi dags. 20. maí 2010 (18556/08)[HTML]

Dómur MDE Ayti̇mur gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2010 (20259/06)[HTML]

Dómur MDE Khaydarov gegn Rússlandi dags. 20. maí 2010 (21055/09)[HTML]

Dómur MDE Vladimir Kozlov gegn Rússlandi dags. 20. maí 2010 (21503/04)[HTML]

Dómur MDE Mkrtchyan gegn Úkraínu dags. 20. maí 2010 (21939/05)[HTML]

Dómur MDE Gedi̇k gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2010 (22478/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ukraine-Tyumen gegn Úkraínu dags. 20. maí 2010 (22603/02)[HTML]

Dómur MDE Pelevin gegn Úkraínu dags. 20. maí 2010 (24402/02)[HTML]

Dómur MDE Erhan Di̇nç gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2010 (28551/06)[HTML]

Dómur MDE Vr-Bank Stuttgart Eg gegn Austurríki dags. 20. maí 2010 (28571/06)[HTML]

Dómur MDE Baran og Hun gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2010 (30685/05)[HTML]

Dómur MDE Visloguzov gegn Úkraínu dags. 20. maí 2010 (32362/02)[HTML]

Dómur MDE Saygili og Bi̇lgi̇ç gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2010 (33667/05)[HTML]

Dómur MDE Pokhlebin gegn Úkraínu dags. 20. maí 2010 (35581/06)[HTML]

Dómur MDE Şatir gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2010 (36192/03)[HTML]

Dómur MDE Moskalenko gegn Úkraínu dags. 20. maí 2010 (37466/04)[HTML]

Dómur MDE Alajos Kiss gegn Ungverjalandi dags. 20. maí 2010 (38832/06)[HTML]

Dómur MDE Bakircioğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2010 (41123/04)[HTML]

Dómur MDE Kurochkin gegn Úkraínu dags. 20. maí 2010 (42276/08)[HTML]

Dómur MDE Araz gegn Tyrklandi dags. 20. maí 2010 (44319/04)[HTML]

Dómur MDE Engel gegn Ungverjalandi dags. 20. maí 2010 (46857/06)[HTML]

Dómur MDE Rogošić gegn Króatíu dags. 20. maí 2010 (55520/07)[HTML]

Dómur MDE Lelas gegn Króatíu dags. 20. maí 2010 (55555/08)[HTML]

Dómur MDE Oluić gegn Króatíu dags. 20. maí 2010 (61260/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Haas gegn Sviss dags. 20. maí 2010 (31322/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Boniface gegn Frakklandi dags. 25. maí 2010 (28785/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Mlodziejewski gegn Búlgaríu dags. 25. maí 2010 (34856/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Xa. gegn Frakklandi dags. 25. maí 2010 (36457/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Epners-Gefners gegn Lettlandi dags. 25. maí 2010 (37862/02)[HTML]

Ákvörðun MDE R. S. gegn Frakklandi dags. 25. maí 2010 (50254/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Association De Defense Des Actionnaires Minoritaires (A.D.A.M.) gegn Frakklandi dags. 25. maí 2010 (60151/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrov gegn Búlgaríu dags. 25. maí 2010 (4145/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Cortina De Alcocer og De Alcocer Torra gegn Spáni dags. 25. maí 2010 (33912/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Facondis gegn Kýpur dags. 27. maí 2010 (9095/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Lebedev gegn Rússlandi (nr. 2) dags. 27. maí 2010 (13772/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Televantou gegn Kýpur dags. 27. maí 2010 (29512/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Constantinou gegn Kýpur dags. 27. maí 2010 (29517/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kyprianou gegn Kýpur dags. 27. maí 2010 (59571/08)[HTML]

Dómur MDE Berhani gegn Albaníu dags. 27. maí 2010 (847/05)[HTML]

Dómur MDE Đokić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 27. maí 2010 (6518/04)[HTML]

Dómur MDE Sarica og Di̇laver gegn Tyrklandi dags. 27. maí 2010 (11765/05)[HTML]

Dómur MDE Nejdet Şahi̇n og Peri̇han Şahi̇n gegn Tyrklandi dags. 27. maí 2010 (13279/05)[HTML]

Dómur MDE Artyomov gegn Rússlandi dags. 27. maí 2010 (14146/02)[HTML]

Dómur MDE Marin og Gheorghe Rădulescu gegn Rúmeníu dags. 27. maí 2010 (15851/06)[HTML]

Dómur MDE Asproftas gegn Tyrklandi dags. 27. maí 2010 (16079/90)[HTML]

Dómur MDE Petrakidou gegn Tyrklandi dags. 27. maí 2010 (16081/90)[HTML]

Dómur MDE Khutsayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. maí 2010 (16622/05)[HTML]

Dómur MDE Tchitchinadze gegn Georgíu dags. 27. maí 2010 (18156/05)[HTML]

Dómur MDE Bîrlă gegn Rúmeníu dags. 27. maí 2010 (18611/04)[HTML]

Dómur MDE Saghinadze o.fl. gegn Georgíu dags. 27. maí 2010 (18768/05)[HTML]

Dómur MDE De Hohenzollern (De Roumanie) gegn Rúmeníu dags. 27. maí 2010 (18811/02)[HTML]

Dómur MDE Georgi Georgiev gegn Búlgaríu dags. 27. maí 2010 (22381/05)[HTML]

Dómur MDE Fadi̇me og Turan Karabulut gegn Tyrklandi dags. 27. maí 2010 (23872/04)[HTML]

Dómur MDE Ogica gegn Rúmeníu dags. 27. maí 2010 (24708/03)[HTML]

Dómur MDE Tilev gegn Búlgaríu dags. 27. maí 2010 (25051/02)[HTML]

Dómur MDE Özbek gegn Tyrklandi dags. 27. maí 2010 (25327/04)[HTML]

Dómur MDE Düzdemi̇r og Güner gegn Tyrklandi dags. 27. maí 2010 (25952/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Draghici o.fl. gegn Rúmeníu dags. 27. maí 2010 (26212/04)[HTML]

Dómur MDE Şahap Doğan gegn Tyrklandi dags. 27. maí 2010 (29361/07)[HTML]

Dómur MDE Bi̇çi̇ci̇ gegn Tyrklandi dags. 27. maí 2010 (30357/05)[HTML]

Dómur MDE Alves Ferreira gegn Portúgal dags. 27. maí 2010 (30358/08)[HTML]

Dómur MDE Otava gegn Tékklandi dags. 27. maí 2010 (36561/05)[HTML]

Dómur MDE Ion Constantin gegn Rúmeníu dags. 27. maí 2010 (38515/03)[HTML]

Dómur MDE Çeli̇k gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 27. maí 2010 (39326/02)[HTML]

Dómur MDE Papuc gegn Rúmeníu dags. 27. maí 2010 (44476/04)[HTML]

Dómur MDE Sandel gegn “Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu)” dags. 27. maí 2010 (21790/03)[HTML]

Dómur MDE Nasteska gegn “Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu)” dags. 27. maí 2010 (23152/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Markevich gegn Póllandi dags. 1. júní 2010 (20920/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Fusu gegn Moldóvu dags. 1. júní 2010 (33238/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Sarkizov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 1. júní 2010 (37981/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fazliyski gegn Búlgaríu dags. 1. júní 2010 (40908/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kvashko gegn Úkraínu dags. 1. júní 2010 (40939/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Charalambous o.fl. gegn Tyrklandi dags. 1. júní 2010 (46744/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Hatzigeorgiou o.fl. gegn Tyrklandi dags. 1. júní 2010 (56446/00)[HTML]

Dómur MDE Dumitru gegn Rúmeníu dags. 1. júní 2010 (4710/04)[HTML]

Dómur MDE Răcăreanu gegn Rúmeníu dags. 1. júní 2010 (14262/03)[HTML]

Dómur MDE Gutierrez Suarez gegn Spáni dags. 1. júní 2010 (16023/07)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Gäfgen gegn Þýskalandi dags. 1. júní 2010 (22978/05)[HTML]

Dómur MDE Iamandi gegn Rúmeníu dags. 1. júní 2010 (25867/03)[HTML]

Dómur MDE Jasińska gegn Póllandi dags. 1. júní 2010 (28326/05)[HTML]

Dómur MDE Bulfinsky gegn Rúmeníu dags. 1. júní 2010 (28823/04)[HTML]

Dómur MDE Mawaka gegn Hollandi dags. 1. júní 2010 (29031/04)[HTML]

Dómur MDE Bieniek gegn Póllandi dags. 1. júní 2010 (46117/07)[HTML]

Dómur MDE Derda gegn Póllandi dags. 1. júní 2010 (58154/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Cholakov gegn Búlgaríu og Svíþjóð dags. 1. júní 2010 (20147/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Çelikkaya gegn Tyrklandi dags. 1. júní 2010 (34026/03)[HTML]

Dómur MDE Konashevskaya o.fl. gegn Rússlandi dags. 3. júní 2010 (3009/07)[HTML]

Dómur MDE Galeyev gegn Rússlandi dags. 3. júní 2010 (19316/09)[HTML]

Dómur MDE Lelik gegn Rússlandi dags. 3. júní 2010 (20441/02)[HTML]

Dómur MDE Alapayevy gegn Rússlandi dags. 3. júní 2010 (39676/06)[HTML]

Dómur MDE Dimitras o.fl. gegn Grikklandi dags. 3. júní 2010 (42837/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kamaliyevy gegn Rússlandi dags. 3. júní 2010 (52812/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Soti gegn Ungverjalandi dags. 8. júní 2010 (23762/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Valchev gegn Búlgaríu dags. 8. júní 2010 (27238/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Doychinski gegn Búlgaríu dags. 8. júní 2010 (31695/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Geda gegn Ungverjalandi dags. 8. júní 2010 (41664/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Maggio gegn Ítalíu dags. 8. júní 2010 (46286/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dolhamre gegn Svíþjóð dags. 8. júní 2010 (67/04)[HTML]

Dómur MDE Kumenda gegn Póllandi dags. 8. júní 2010 (2369/09)[HTML]

Dómur MDE Wypukoł-Piętka gegn Póllandi dags. 8. júní 2010 (3441/02)[HTML]

Dómur MDE Gül o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. júní 2010 (4870/02)[HTML]

Dómur MDE Poslu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. júní 2010 (6162/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Wolf-Sorg gegn Tyrklandi dags. 8. júní 2010 (6458/03)[HTML]

Dómur MDE Karaman gegn Tyrklandi dags. 8. júní 2010 (6489/03)[HTML]

Dómur MDE Wojciech Nowak gegn Póllandi dags. 8. júní 2010 (11118/06)[HTML]

Dómur MDE Maties gegn Rúmeníu dags. 8. júní 2010 (13202/03)[HTML]

Dómur MDE Medgyes og Rusz gegn Ungverjalandi dags. 8. júní 2010 (14308/07)[HTML]

Dómur MDE Karacan gegn Tyrklandi dags. 8. júní 2010 (14886/05)[HTML]

Dómur MDE Alkes gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 8. júní 2010 (16047/04)[HTML]

Dómur MDE Khaindrava og Dzamashvili gegn Georgíu dags. 8. júní 2010 (18183/05)[HTML]

Dómur MDE Andreescu gegn Rúmeníu dags. 8. júní 2010 (19452/02)[HTML]

Dómur MDE Bi̇çer gegn Tyrklandi dags. 8. júní 2010 (21316/05)[HTML]

Dómur MDE Motion Pictures Guarantors Ltd gegn Serbíu dags. 8. júní 2010 (28353/06)[HTML]

Dómur MDE Lopes Fernandes gegn Portúgal dags. 8. júní 2010 (29378/06)[HTML]

Dómur MDE Ato gegn Tyrklandi dags. 8. júní 2010 (29873/02)[HTML]

Dómur MDE De Avellar Cordeiro Zagallo gegn Portúgal dags. 8. júní 2010 (30844/05)[HTML]

Dómur MDE Gradek gegn Póllandi dags. 8. júní 2010 (39631/06)[HTML]

Dómur MDE Bildirici gegn Tyrklandi dags. 8. júní 2010 (43227/04)[HTML]

Dómur MDE Sapan gegn Tyrklandi dags. 8. júní 2010 (44102/04)[HTML]

Dómur MDE Janusz Leszek Kozlowski gegn Póllandi dags. 8. júní 2010 (47611/07)[HTML]

Dómur MDE Górny gegn Póllandi dags. 8. júní 2010 (50399/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Orams gegn Kýpur dags. 10. júní 2010 (27841/07)[HTML]

Dómur MDE Jehovah'S Witnesses Of Moscow o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. júní 2010 (302/02)[HTML]

Dómur MDE Zakharkin gegn Rússlandi dags. 10. júní 2010 (1555/04)[HTML]

Dómur MDE Vakayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. júní 2010 (2220/05)[HTML]

Dómur MDE Shenoyev gegn Rússlandi dags. 10. júní 2010 (2563/06)[HTML]

Dómur MDE Tritsis gegn Grikklandi dags. 10. júní 2010 (3127/08)[HTML]

Dómur MDE Kotseva-Dencheva gegn Búlgaríu dags. 10. júní 2010 (12499/05)[HTML]

Dómur MDE Mukhutdinov gegn Rússlandi dags. 10. júní 2010 (13173/02)[HTML]

Dómur MDE Sherstobitov gegn Rússlandi dags. 10. júní 2010 (16266/03)[HTML]

Dómur MDE Demerdžieva o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 10. júní 2010 (19315/06)[HTML]

Dómur MDE Borer gegn Sviss dags. 10. júní 2010 (22493/06)[HTML]

Dómur MDE Schwizgebel gegn Sviss dags. 10. júní 2010 (25762/07)[HTML]

Dómur MDE Ilyasova gegn Rússlandi dags. 10. júní 2010 (26966/06)[HTML]

Dómur MDE Marinova gegn Búlgaríu dags. 10. júní 2010 (29972/02)[HTML]

Dómur MDE Peca gegn Grikklandi (nr. 2) dags. 10. júní 2010 (33067/08)[HTML]

Dómur MDE Petr Ponomarev gegn Rússlandi dags. 10. júní 2010 (35411/05)[HTML]

Dómur MDE Filipov gegn Búlgaríu dags. 10. júní 2010 (40495/04)[HTML]

Dómur MDE Sabeva gegn Búlgaríu dags. 10. júní 2010 (44290/07)[HTML]

Dómur MDE Spasovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 10. júní 2010 (45150/05)[HTML]

Dómur MDE Garayev gegn Aserbaísjan dags. 10. júní 2010 (53688/08)[HTML]

Dómur MDE Vasil Sashov Petrov gegn Búlgaríu dags. 10. júní 2010 (63106/00)[HTML]

Dómur MDE Sharkunov og Mezentsev gegn Rússlandi dags. 10. júní 2010 (75330/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Fogwell gegn Mónakó dags. 15. júní 2010 (14157/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Florian Popa gegn Rúmeníu dags. 15. júní 2010 (38787/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Saliu gegn Frakklandi dags. 15. júní 2010 (48878/09)[HTML]

Dómur MDE Grzelak gegn Póllandi dags. 15. júní 2010 (7710/02)[HTML]

Dómur MDE Turgay o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. júní 2010 (8306/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cemi̇l Aydin gegn Tyrklandi dags. 15. júní 2010 (8537/05)[HTML]

Dómur MDE Ahmadpour gegn Tyrklandi dags. 15. júní 2010 (12717/08)[HTML]

Dómur MDE Mureşanu gegn Rúmeníu dags. 15. júní 2010 (12821/05)[HTML]

Dómur MDE Pardus gegn Póllandi dags. 15. júní 2010 (13401/03)[HTML]

Dómur MDE Fener Rum Patri̇kli̇ği̇ (Ecumenical Patriarchy) gegn Tyrklandi dags. 15. júní 2010 (14340/05)[HTML]

Dómur MDE Aşici o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. júní 2010 (17561/04)[HTML]

Dómur MDE S.H. gegn Bretlandi dags. 15. júní 2010 (19956/06)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Kurt o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. júní 2010 (20313/03)[HTML]

Dómur MDE Adem Yilmaz Doğan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. júní 2010 (25700/05)[HTML]

Dómur MDE Arpat gegn Tyrklandi dags. 15. júní 2010 (26730/05)[HTML]

Dómur MDE Köksal og Durdu gegn Tyrklandi dags. 15. júní 2010 (27080/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Creangă gegn Rúmeníu dags. 15. júní 2010 (29226/03)[HTML]

Dómur MDE Adamczuk gegn Póllandi dags. 15. júní 2010 (30523/07)[HTML]

Dómur MDE Váraljai gegn Ungverjalandi dags. 15. júní 2010 (31172/07)[HTML]

Dómur MDE Seweryn gegn Póllandi dags. 15. júní 2010 (33582/08)[HTML]

Dómur MDE Ashot Harutyunyan gegn Armeníu dags. 15. júní 2010 (34334/04)[HTML]

Dómur MDE Forna gegn Rúmeníu dags. 15. júní 2010 (34999/03)[HTML]

Dómur MDE Ciupercescu gegn Rúmeníu dags. 15. júní 2010 (35555/03)[HTML]

Dómur MDE M.B. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. júní 2010 (36009/08)[HTML]

Dómur MDE Kokavecz gegn Ungverjalandi dags. 15. júní 2010 (39138/05)[HTML]

Dómur MDE Pinto Romao De Sousa Chaves o.fl. gegn Portúgal dags. 15. júní 2010 (44452/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrovi gegn Búlgaríu (II) dags. 15. júní 2010 (27937/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Pianese gegn Ítalíu og Hollandi dags. 15. júní 2010 (14929/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Vogtmann gegn Króatíu dags. 17. júní 2010 (10543/07)[HTML]

Dómur MDE Gubin gegn Rússlandi dags. 17. júní 2010 (8217/04)[HTML]

Dómur MDE Ovchinnikov gegn Rússlandi dags. 17. júní 2010 (9807/02)[HTML]

Dómur MDE Batayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. júní 2010 (11354/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shcherbakov gegn Rússlandi dags. 17. júní 2010 (23939/02)[HTML]

Dómur MDE Kolesnik gegn Rússlandi dags. 17. júní 2010 (26876/08)[HTML]

Dómur MDE Tovsultanova gegn Rússlandi dags. 17. júní 2010 (26974/06)[HTML]

Dómur MDE Shulenkov gegn Rússlandi dags. 17. júní 2010 (38031/04)[HTML]

Dómur MDE Roslov gegn Rússlandi dags. 17. júní 2010 (40616/02)[HTML]

Dómur MDE Logvinenko gegn Rússlandi dags. 17. júní 2010 (44511/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Azim Denizcilik Ticaret Ve Sanayi Limited Sirketi gegn Úkraínu dags. 22. júní 2010 (1018/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Koseva gegn Búlgaríu dags. 22. júní 2010 (6414/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalyuk gegn Úkraínu dags. 22. júní 2010 (8809/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Blatchford gegn Bretlandi dags. 22. júní 2010 (14447/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Czechowski gegn Póllandi dags. 22. júní 2010 (22605/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Vraniskoski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) (nr. 1) dags. 22. júní 2010 (39168/03)[HTML]

Dómur MDE Rossi o.fl. gegn Ítalíu dags. 22. júní 2010 (676/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Toscana Restaura S.A.S. og Azienda Agricola S. Cumano S.R.L. gegn Ítalíu dags. 22. júní 2010 (4428/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ciampa o.fl. gegn Ítalíu dags. 22. júní 2010 (7253/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Garcia Franco o.fl. gegn Portúgal dags. 22. júní 2010 (9273/07)[HTML]

Dómur MDE Gavrilita gegn Rúmeníu dags. 22. júní 2010 (10921/03)[HTML]

Dómur MDE Sophia Andreou gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2010 (18360/91)[HTML]

Dómur MDE Michael gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2010 (18361/91)[HTML]

Dómur MDE Ioannou gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2010 (18364/91)[HTML]

Dómur MDE Evagorou Christou gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2010 (18403/91)[HTML]

Dómur MDE Economou gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2010 (18405/91)[HTML]

Dómur MDE Nicolaides gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2010 (18406/91)[HTML]

Dómur MDE Kyriakou gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2010 (18407/91)[HTML]

Dómur MDE Baccini og Artuzzi gegn Ítalíu dags. 22. júní 2010 (26314/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Maksimovič gegn Slóveníu dags. 22. júní 2010 (28662/05)[HTML]

Dómur MDE Bi̇ngöl gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2010 (36141/04)[HTML]

Dómur MDE Flieger gegn Póllandi dags. 22. júní 2010 (36262/08)[HTML]

Dómur MDE Orphanides gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2010 (36705/97)[HTML]

Dómur MDE Boroanca gegn Rúmeníu dags. 22. júní 2010 (38511/03)[HTML]

Dómur MDE Kurłowicz gegn Póllandi dags. 22. júní 2010 (41029/06)[HTML]

Dómur MDE Gavriel gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2010 (41355/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kurbanov gegn Rússlandi dags. 24. júní 2010 (19293/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Jularic gegn Króatíu dags. 24. júní 2010 (26611/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Getos-Magdic gegn Króatíu dags. 24. júní 2010 (56305/08)[HTML]

Dómur MDE Oleksiy Mykhaylovych Zakharkin gegn Úkraínu dags. 24. júní 2010 (1727/04)[HTML]

Dómur MDE Kuchejda gegn Þýskalandi dags. 24. júní 2010 (17384/06)[HTML]

Dómur MDE Schädlich gegn Þýskalandi dags. 24. júní 2010 (21423/07)[HTML]

Dómur MDE Mancel og Branquart gegn Frakklandi dags. 24. júní 2010 (22349/06)[HTML]

Dómur MDE Veliyev gegn Rússlandi dags. 24. júní 2010 (24202/05)[HTML]

Dómur MDE Perschke gegn Þýskalandi dags. 24. júní 2010 (25756/09)[HTML]

Dómur MDE Schalk og Kopf gegn Austurríki dags. 24. júní 2010 (30141/04)[HTML]

Dómur MDE European University Press Gmbh gegn Austurríki dags. 24. júní 2010 (36942/05)[HTML]

Dómur MDE Afflerbach gegn Þýskalandi dags. 24. júní 2010 (39444/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Bauer gegn Þýskalandi dags. 29. júní 2010 (29035/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Stanev gegn Búlgaríu dags. 29. júní 2010 (36760/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Hovhannisyan og Gevorgyan gegn Armeníu dags. 29. júní 2010 (42702/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Curmi o.fl. gegn Möltu dags. 29. júní 2010 (48580/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Caron o.fl. gegn Frakklandi dags. 29. júní 2010 (48629/08)[HTML]

Dómur MDE Hakimi gegn Belgíu dags. 29. júní 2010 (665/08)[HTML]

Dómur MDE Révész gegn Ungverjalandi dags. 29. júní 2010 (5417/06)[HTML]

Dómur MDE Karadağ gegn Tyrklandi dags. 29. júní 2010 (12976/05)[HTML]

Dómur MDE Pawel Gladkowski gegn Póllandi dags. 29. júní 2010 (24216/06)[HTML]

Dómur MDE Ipteh Sa o.fl. gegn Moldóvu dags. 29. júní 2010 (35367/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Mitev gegn Búlgaríu dags. 29. júní 2010 (42758/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Bekaouri gegn Georgíu dags. 29. júní 2010 (14102/02)[HTML]

Dómur MDE Nikiforov gegn Rússlandi dags. 1. júlí 2010 (42837/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Milasinovic gegn Króatíu dags. 1. júlí 2010 (26659/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Vladimir Vasilyev gegn Rússlandi dags. 1. júlí 2010 (28370/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Standard Verlags Gmbh og Rottenberg gegn Austurríki dags. 1. júlí 2010 (36409/04)[HTML]

Dómur MDE Vogiatzis o.fl. gegn Grikklandi dags. 1. júlí 2010 (17588/08)[HTML]

Dómur MDE Davydov o.fl. gegn Úkraínu dags. 1. júlí 2010 (17674/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bala gegn Grikklandi dags. 1. júlí 2010 (40876/07)[HTML]

Dómur MDE Nedayborshch gegn Rússlandi dags. 1. júlí 2010 (42255/04)[HTML]

Dómur MDE Hađi gegn Króatíu dags. 1. júlí 2010 (42998/08)[HTML]

Dómur MDE Vusić gegn Króatíu dags. 1. júlí 2010 (48101/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Papayianni o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. júlí 2010 (479/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bardosova gegn Slóvakíu dags. 6. júlí 2010 (10275/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Andreou Agapiou o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. júlí 2010 (10715/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Babar Ahmad o.fl. gegn Bretlandi dags. 6. júlí 2010 (24027/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Delimot gegn Rúmeníu dags. 6. júlí 2010 (24316/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Lietuvos Nacionalinis Radijas Ir Televizija og Tapinas og Co Ltd. gegn Litháen dags. 6. júlí 2010 (27930/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Ilaria Georgieva gegn Búlgaríu dags. 6. júlí 2010 (33730/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Zugurli gegn Tyrklandi dags. 6. júlí 2010 (37161/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kamyszek gegn Póllandi dags. 6. júlí 2010 (37729/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Green og Farhat gegn Möltu dags. 6. júlí 2010 (38797/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Albertsson gegn Svíþjóð dags. 6. júlí 2010 (41102/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Anraat gegn Hollandi dags. 6. júlí 2010 (65389/09)[HTML]

Dómur MDE Jan Zawadzki gegn Póllandi dags. 6. júlí 2010 (648/02)[HTML]

Dómur MDE Dimakos gegn Rúmeníu dags. 6. júlí 2010 (10675/03)[HTML]

Dómur MDE Užukauskas gegn Litháen dags. 6. júlí 2010 (16965/04)[HTML]

Dómur MDE Grönmark gegn Finnlandi dags. 6. júlí 2010 (17038/04)[HTML]

Dómur MDE Jarkiewicz gegn Póllandi dags. 6. júlí 2010 (23623/07)[HTML]

Dómur MDE Nicuţ-Tănăsescu gegn Rúmeníu dags. 6. júlí 2010 (25842/03)[HTML]

Dómur MDE S.C. Prodcomexim S.R.L. gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 6. júlí 2010 (31760/06)[HTML]

Dómur MDE Turán gegn Ungverjalandi dags. 6. júlí 2010 (33068/05)[HTML]

Dómur MDE Degeratu gegn Rúmeníu dags. 6. júlí 2010 (35104/02)[HTML]

Dómur MDE Pocius gegn Litháen dags. 6. júlí 2010 (35601/04)[HTML]

Dómur MDE Backlund gegn Finnlandi dags. 6. júlí 2010 (36498/05)[HTML]

Dómur MDE Niskasaari o.fl. gegn Finnlandi dags. 6. júlí 2010 (37520/07)[HTML]

Dómur MDE Mariapori gegn Finnlandi dags. 6. júlí 2010 (37751/07)[HTML]

Dómur MDE Yeti̇ş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. júlí 2010 (40349/05)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Neulinger og Shuruk gegn Sviss dags. 6. júlí 2010 (41615/07)[HTML]

Dómur MDE Rejzmund gegn Póllandi dags. 6. júlí 2010 (42205/08)[HTML]

Dómur MDE Gözel og Özer gegn Tyrklandi dags. 6. júlí 2010 (43453/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Postolache gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 6. júlí 2010 (48269/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Dokic gegn Sviss dags. 6. júlí 2010 (21311/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Moralian gegn Búlgaríu dags. 6. júlí 2010 (21703/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Öcalan gegn Tyrklandi dags. 6. júlí 2010 (5980/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Devrim gegn Tyrklandi dags. 6. júlí 2010 (43708/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Star Cate - Epilekta Gevmata o.fl. gegn Grikklandi dags. 6. júlí 2010 (54111/07)[HTML]

Dómur MDE Yuldashev gegn Rússlandi dags. 8. júlí 2010 (1248/09)[HTML]

Dómur MDE Vachkovi gegn Búlgaríu dags. 8. júlí 2010 (2747/02)[HTML]

Dómur MDE Abdulazhon Isakov gegn Rússlandi dags. 8. júlí 2010 (14049/08)[HTML]

Dómur MDE Aleksandr Matveyev gegn Rússlandi dags. 8. júlí 2010 (14797/02)[HTML]

Dómur MDE Rausch gegn Lúxemborg dags. 8. júlí 2010 (29733/08)[HTML]

Dómur MDE Döring gegn Þýskalandi dags. 8. júlí 2010 (40014/05)[HTML]

Dómur MDE Sitaropoulos o.fl. gegn Grikklandi dags. 8. júlí 2010 (42202/07)[HTML]

Dómur MDE Isgandarov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 8. júlí 2010 (50711/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hajiyeva o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 8. júlí 2010 (50766/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Alipour og Hosseinzadgan gegn Tyrklandi dags. 13. júlí 2010 (6909/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Clift gegn Bretlandi dags. 13. júlí 2010 (7205/07)[HTML]

Dómur MDE Manole o.fl. gegn Moldóvu dags. 13. júlí 2010 (13936/02)[HTML]

Dómur MDE Karagöz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. júlí 2010 (14352/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dbouba gegn Tyrklandi dags. 13. júlí 2010 (15916/09)[HTML]

Dómur MDE Czajkowska o.fl. gegn Póllandi dags. 13. júlí 2010 (16651/05)[HTML]

Dómur MDE Fernandes Formigal De Arriaga og Other “Agrarian Reform” Cases gegn Portúgal dags. 13. júlí 2010 (24678/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Monteiro De Barros De Mattos E Silva Adegas Coelho o.fl. gegn Portúgal dags. 13. júlí 2010 (25038/06)[HTML]

Dómur MDE Tendam gegn Spáni dags. 13. júlí 2010 (25720/05)[HTML]

Dómur MDE Kurić o.fl. gegn Slóveníu dags. 13. júlí 2010 (26828/06)[HTML]

Dómur MDE Kurtucu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. júlí 2010 (31301/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Çeri̇kci̇ gegn Tyrklandi dags. 13. júlí 2010 (33322/07)[HTML]

Dómur MDE D.B. gegn Tyrklandi dags. 13. júlí 2010 (33526/08)[HTML]

Dómur MDE Ahmed gegn Rúmeníu dags. 13. júlí 2010 (34621/03)[HTML]

Dómur MDE Fuşcă gegn Rúmeníu dags. 13. júlí 2010 (34630/07)[HTML]

Dómur MDE Parnov gegn Moldóvu dags. 13. júlí 2010 (35208/06)[HTML]

Dómur MDE Panov gegn Moldóvu dags. 13. júlí 2010 (37811/04)[HTML]

Dómur MDE Carabulea gegn Rúmeníu dags. 13. júlí 2010 (45661/99)[HTML]

Dómur MDE Giza gegn Póllandi dags. 13. júlí 2010 (48242/06)[HTML]

Dómur MDE Lopata gegn Rússlandi dags. 13. júlí 2010 (72250/01)[HTML]

Dómur MDE Kotaridis gegn Grikklandi dags. 15. júlí 2010 (205/08)[HTML]

Dómur MDE Vinokurov gegn Úkraínu dags. 15. júlí 2010 (2937/04)[HTML]

Dómur MDE Slanko gegn Úkraínu dags. 15. júlí 2010 (6508/05)[HTML]

Dómur MDE Vladimir Krivonosov gegn Rússlandi dags. 15. júlí 2010 (7772/04)[HTML]

Dómur MDE Šikić gegn Króatíu dags. 15. júlí 2010 (9143/08)[HTML]

Dómur MDE Medvedev gegn Rússlandi dags. 15. júlí 2010 (9487/02)[HTML]

Dómur MDE Kolomoyets gegn Úkraínu dags. 15. júlí 2010 (11208/03)[HTML]

Dómur MDE Gazeta Ukraina-Tsentr gegn Úkraínu dags. 15. júlí 2010 (16695/04)[HTML]

Dómur MDE Gelayevy gegn Rússlandi dags. 15. júlí 2010 (20216/07)[HTML]

Dómur MDE Salikova gegn Rússlandi dags. 15. júlí 2010 (25270/06)[HTML]

Dómur MDE Buryaga gegn Úkraínu dags. 15. júlí 2010 (27672/03)[HTML]

Dómur MDE Palamarchuk gegn Úkraínu dags. 15. júlí 2010 (28585/04)[HTML]

Dómur MDE Roland Dumas gegn Frakklandi dags. 15. júlí 2010 (34875/07)[HTML]

Dómur MDE Mladoschovitz gegn Austurríki dags. 15. júlí 2010 (38663/06)[HTML]

Dómur MDE Aleksandr Smirnov gegn Úkraínu dags. 15. júlí 2010 (38683/06)[HTML]

Dómur MDE Chagnon og Fournier gegn Frakklandi dags. 15. júlí 2010 (44174/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nikitina gegn Rússlandi dags. 15. júlí 2010 (47486/07)[HTML]

Dómur MDE Yushchenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 15. júlí 2010 (73990/01 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Puto o.fl. gegn Albaníu dags. 20. júlí 2010 (609/07)[HTML]

Dómur MDE A. gegn Hollandi dags. 20. júlí 2010 (4900/06)[HTML]

Dómur MDE Hovhannisyan og Shiroyan gegn Armeníu dags. 20. júlí 2010 (5065/06)[HTML]

Dómur MDE Yeranosyan o.fl. gegn Armeníu dags. 20. júlí 2010 (13916/06)[HTML]

Dómur MDE Erdoğan og Firat gegn Tyrklandi dags. 20. júlí 2010 (15121/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Balčiūnas gegn Litháen dags. 20. júlí 2010 (17095/02)[HTML]

Dómur MDE Bi̇çer o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. júlí 2010 (19441/04)[HTML]

Dómur MDE N. gegn Svíþjóð dags. 20. júlí 2010 (23505/09)[HTML]

Dómur MDE Buhur gegn Tyrklandi dags. 20. júlí 2010 (24869/05)[HTML]

Dómur MDE Ramzy gegn Hollandi dags. 20. júlí 2010 (25424/05)[HTML]

Dómur MDE Sevgül Altiparmak gegn Tyrklandi dags. 20. júlí 2010 (27023/06)[HTML]

Dómur MDE Volkan Özdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 20. júlí 2010 (29105/03)[HTML]

Dómur MDE Keçeci̇oğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. júlí 2010 (37546/02)[HTML]

Dómur MDE Dadouch gegn Möltu dags. 20. júlí 2010 (38816/07)[HTML]

Dómur MDE Benuyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. júlí 2010 (8347/05)[HTML]

Dómur MDE A.A. gegn Grikklandi dags. 22. júlí 2010 (12186/08)[HTML]

Dómur MDE Tsoukalas gegn Grikklandi dags. 22. júlí 2010 (12286/08)[HTML]

Dómur MDE P.B. og J.S. gegn Austurríki dags. 22. júlí 2010 (18984/02)[HTML]

Dómur MDE Akhmatkhanovy gegn Rússlandi dags. 22. júlí 2010 (20147/07)[HTML]

Dómur MDE Samoshenkov og Strokov gegn Rússlandi dags. 22. júlí 2010 (21731/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Melis gegn Grikklandi dags. 22. júlí 2010 (30604/07)[HTML]

Dómur MDE Ewert gegn Lúxemborg dags. 22. júlí 2010 (49375/07)[HTML]

Dómur MDE Petridis gegn Grikklandi dags. 22. júlí 2010 (53351/07)[HTML]

Dómur MDE Matou o.fl. gegn Grikklandi dags. 22. júlí 2010 (54837/08)[HTML]

Dómur MDE Karaarslan gegn Tyrklandi dags. 27. júlí 2010 (4027/05)[HTML]

Dómur MDE Aksu gegn Tyrklandi dags. 27. júlí 2010 (4149/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ion Popescu gegn Rúmeníu dags. 27. júlí 2010 (6332/04)[HTML]

Dómur MDE Bartal gegn Ungverjalandi dags. 27. júlí 2010 (8226/07)[HTML]

Dómur MDE Gyárfás og Hunaudit Kft. gegn Ungverjalandi dags. 27. júlí 2010 (15258/06)[HTML]

Dómur MDE Rokosz gegn Póllandi dags. 27. júlí 2010 (15952/09)[HTML]

Dómur MDE Zoltánné Kalmár gegn Ungverjalandi dags. 27. júlí 2010 (16073/07)[HTML]

Dómur MDE Solomonides gegn Tyrklandi dags. 27. júlí 2010 (16161/90)[HTML]

Dómur MDE Gineitienė gegn Litháen dags. 27. júlí 2010 (20739/05)[HTML]

Dómur MDE Gézáné Nagy gegn Ungverjalandi dags. 27. júlí 2010 (20743/07)[HTML]

Dómur MDE Louled Massoud gegn Möltu dags. 27. júlí 2010 (24340/08)[HTML]

Dómur MDE Pala Mobili Snc o.fl. gegn Ítalíu dags. 27. júlí 2010 (26334/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Alecu gegn Rúmeníu dags. 27. júlí 2010 (28194/03)[HTML]

Dómur MDE Gatt gegn Möltu dags. 27. júlí 2010 (28221/08)[HTML]

Dómur MDE Marcon gegn Ítalíu dags. 27. júlí 2010 (32851/02)[HTML]

Dómur MDE Rafał Orzechowski gegn Póllandi dags. 27. júlí 2010 (34653/08)[HTML]

Dómur MDE Ababei gegn Rúmeníu dags. 27. júlí 2010 (34728/02)[HTML]

Dómur MDE Sierpinski gegn Póllandi dags. 27. júlí 2010 (38016/07)[HTML]

Dómur MDE Füry gegn Ungverjalandi dags. 27. júlí 2010 (38042/06)[HTML]

Dómur MDE Abdolkhani og Karimnia gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 27. júlí 2010 (50213/08)[HTML]

Dómur MDE Almeida Santos gegn Portúgal dags. 27. júlí 2010 (50812/06)[HTML]

Dómur MDE La Rosa og Alba gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 27. júlí 2010 (58119/00)[HTML]

Dómur MDE La Rosa og Alba gegn Ítalíu (nr. 3) dags. 27. júlí 2010 (58386/00)[HTML]

Dómur MDE Gravina gegn Ítalíu dags. 27. júlí 2010 (60124/00)[HTML]

Dómur MDE Maselli gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 27. júlí 2010 (61211/00)[HTML]

Dómur MDE La Rosa o.fl. gegn Ítalíu (nr. 5) dags. 27. júlí 2010 (63239/00)[HTML]

Dómur MDE Chiro o.fl. gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 27. júlí 2010 (63620/00)[HTML]

Dómur MDE Chiro o.fl. gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 27. júlí 2010 (65137/01)[HTML]

Dómur MDE Dora Chiro gegn Ítalíu dags. 27. júlí 2010 (65272/01)[HTML]

Dómur MDE Chiro o.fl. gegn Ítalíu (nr. 4) dags. 27. júlí 2010 (67196/01)[HTML]

Dómur MDE Chiro o.fl. gegn Ítalíu (nr. 5) dags. 27. júlí 2010 (67197/01)[HTML]

Dómur MDE De Sciscio gegn Ítalíu dags. 29. júlí 2010 (176/04)[HTML]

Dómur MDE Galina Kuznetsova gegn Rússlandi dags. 29. júlí 2010 (3006/03)[HTML]

Dómur MDE Agraw gegn Sviss dags. 29. júlí 2010 (3295/06)[HTML]

Dómur MDE Kopylov gegn Rússlandi dags. 29. júlí 2010 (3933/04)[HTML]

Dómur MDE Streltsov og Other “ Novocherkassk Military Pensioners” gegn Rússlandi dags. 29. júlí 2010 (8549/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shaposhnikov gegn Rússlandi dags. 29. júlí 2010 (8998/05)[HTML]

Dómur MDE Zaffuto o.fl. gegn Ítalíu dags. 29. júlí 2010 (12894/04)[HTML]

Dómur MDE Lo Bue o.fl. gegn Ítalíu dags. 29. júlí 2010 (12912/04)[HTML]

Dómur MDE Shchukin o.fl. gegn Kýpur dags. 29. júlí 2010 (14030/03)[HTML]

Dómur MDE Konontsev gegn Rússlandi dags. 29. júlí 2010 (19732/04)[HTML]

Dómur MDE Ceglia gegn Ítalíu dags. 29. júlí 2010 (21457/04)[HTML]

Dómur MDE Mengesha Kimfe gegn Sviss dags. 29. júlí 2010 (24404/05)[HTML]

Dómur MDE Jafarli o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 29. júlí 2010 (36079/06)[HTML]

Dómur MDE Karimov gegn Rússlandi dags. 29. júlí 2010 (54219/08)[HTML]

Dómur MDE La Rosa og Alba gegn Ítalíu (nr. 6) dags. 29. júlí 2010 (63240/00)[HTML]

Dómur MDE La Rosa og Alba gegn Ítalíu (nr. 7) dags. 29. júlí 2010 (63241/00)[HTML]

Dómur MDE Colacrai gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 29. júlí 2010 (63296/00)[HTML]

Dómur MDE Carla Binotti gegn Ítalíu dags. 29. júlí 2010 (63632/00)[HTML]

Dómur MDE Fiore gegn Ítalíu dags. 29. júlí 2010 (63864/00)[HTML]

Dómur MDE Maselli gegn Ítalíu dags. 29. júlí 2010 (63866/00)[HTML]

Dómur MDE Laura Binotti gegn Ítalíu dags. 29. júlí 2010 (71603/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Tyteca o.fl. gegn Belgíu dags. 24. ágúst 2010 (483/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Alaverdyan gegn Armeníu dags. 24. ágúst 2010 (4523/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Trăilescu gegn Rúmeníu dags. 24. ágúst 2010 (5666/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaasik gegn Eistlandi dags. 24. ágúst 2010 (8235/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Franko gegn Úkraínu dags. 24. ágúst 2010 (21011/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Ghorbanov o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 2010 (28127/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Altintas gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 2010 (31866/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Prehn gegn Þýskalandi dags. 24. ágúst 2010 (40451/06)[HTML]

Ákvörðun MDE I.L. gegn c. Rúmeníu dags. 24. ágúst 2010 (4901/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Rusu gegn Rúmeníu dags. 31. ágúst 2010 (6246/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Yordanova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 31. ágúst 2010 (8919/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanov gegn Búlgaríu dags. 31. ágúst 2010 (8930/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Dobrescu gegn Rúmeníu dags. 31. ágúst 2010 (10520/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Petkova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 31. ágúst 2010 (19130/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Truta gegn Rúmeníu dags. 31. ágúst 2010 (20121/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Lehtinen gegn Finnlandi dags. 31. ágúst 2010 (24405/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Ognyanov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 31. ágúst 2010 (24572/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Maccora og Ravasio gegn Ítalíu dags. 31. ágúst 2010 (26348/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Sas Arcalia gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 2010 (33088/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuchta og Kuchtova gegn Slóvakíu dags. 31. ágúst 2010 (33658/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Surbanoska o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 31. ágúst 2010 (36665/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Palade gegn Rúmeníu dags. 31. ágúst 2010 (37441/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Rhazali o.fl. gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 2010 (37568/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Naidin gegn Rúmeníu dags. 31. ágúst 2010 (38162/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Soros gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 2010 (50425/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Calik gegn Tyrklandi dags. 31. ágúst 2010 (3675/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Salimov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 2. september 2010 (26287/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Nasipova og Khamzatova gegn Rússlandi dags. 2. september 2010 (32382/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Pyatak gegn Rússlandi dags. 2. september 2010 (43719/04)[HTML]

Dómur MDE Vlaevi gegn Búlgaríu dags. 2. september 2010 (272/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kaushal o.fl. gegn Búlgaríu dags. 2. september 2010 (1537/08)[HTML]

Dómur MDE Georgieva og Mukareva gegn Búlgaríu dags. 2. september 2010 (3413/05)[HTML]

Dómur MDE Tayanko gegn Rússlandi dags. 2. september 2010 (4596/02)[HTML]

Dómur MDE Dzhagarova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 2. september 2010 (5191/05)[HTML]

Dómur MDE Danev gegn Búlgaríu dags. 2. september 2010 (9411/05)[HTML]

Dómur MDE Shopov gegn Búlgaríu dags. 2. september 2010 (11373/04)[HTML]

Dómur MDE Sergey Timofeyev gegn Rússlandi dags. 2. september 2010 (12111/04)[HTML]

Dómur MDE Murukin gegn Úkraínu dags. 2. september 2010 (15816/04)[HTML]

Dómur MDE Fedina gegn Úkraínu dags. 2. september 2010 (17185/02)[HTML]

Dómur MDE Yonkov gegn Búlgaríu dags. 2. september 2010 (17241/06)[HTML]

Dómur MDE Mincheva gegn Búlgaríu dags. 2. september 2010 (21558/03)[HTML]

Dómur MDE Velikin o.fl. gegn Búlgaríu dags. 2. september 2010 (28936/03)[HTML]

Dómur MDE Y.P. og L.P. gegn Frakklandi dags. 2. september 2010 (32476/06)[HTML]

Dómur MDE Konovski gegn Búlgaríu dags. 2. september 2010 (33231/04)[HTML]

Dómur MDE Uzun gegn Þýskalandi dags. 2. september 2010 (35623/05)[HTML]

Dómur MDE Iorgov (Ii) gegn Búlgaríu dags. 2. september 2010 (36295/02)[HTML]

Dómur MDE Madzharov gegn Búlgaríu dags. 2. september 2010 (40149/05)[HTML]

Dómur MDE Rumpf gegn Þýskalandi dags. 2. september 2010 (46344/06)[HTML]

Dómur MDE Rosen Petkov gegn Búlgaríu dags. 2. september 2010 (65417/01)[HTML]

Dómur MDE Bekirski gegn Búlgaríu dags. 2. september 2010 (71420/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Magnetti S.R.L. gegn Ítalíu dags. 7. september 2010 (18629/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Societa Edilizia Subalpina S.R.L. gegn Ítalíu dags. 7. september 2010 (18661/05)[HTML]

Ákvörðun MDE I.T.E.R. S.C.A.R.L. gegn Ítalíu dags. 7. september 2010 (18665/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Baronchelli gegn Ítalíu dags. 7. september 2010 (19479/03)[HTML]

Ákvörðun MDE M.K. gegn Póllandi dags. 7. september 2010 (24200/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Spegelj gegn Slóveníu dags. 7. september 2010 (33675/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Slovak gegn Slóvakíu dags. 7. september 2010 (40152/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Dolsky gegn Slóvakíu dags. 7. september 2010 (57712/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Melnyk gegn Úkraínu (II) dags. 7. september 2010 (38162/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Urban gegn Póllandi dags. 7. september 2010 (29690/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Matoušek gegn Tékklandi dags. 7. september 2010 (32384/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Gunduz gegn Tyrklandi dags. 7. september 2010 (34278/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Dmitrijevs gegn Lettlandi dags. 7. september 2010 (37467/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Fernandez Saavedra og Reyes Cortes gegn Spáni dags. 7. september 2010 (47646/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Medvedev gegn Rússlandi dags. 9. september 2010 (26428/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Vassilas gegn Kýpur dags. 9. september 2010 (45463/08)[HTML]

Dómur MDE Xiros gegn Grikklandi dags. 9. september 2010 (1033/07)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Mc Farlane gegn Írlandi dags. 10. september 2010 (31333/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Croitoru gegn Rúmeníu dags. 14. september 2010 (3205/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Jovanovic gegn Serbíu dags. 14. september 2010 (9560/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Korobov o.fl. gegn Eistlandi dags. 14. september 2010 (10195/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Chentiev og Ibragimov gegn Slóvakíu dags. 14. september 2010 (21022/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yordanova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 14. september 2010 (25446/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Topa gegn Moldóvu dags. 14. september 2010 (25451/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Mrowczyk gegn Póllandi dags. 14. september 2010 (29521/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Steindel gegn Þýskalandi dags. 14. september 2010 (29878/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Grabowski gegn Póllandi dags. 14. september 2010 (30447/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Farcaş gegn Rúmeníu dags. 14. september 2010 (32596/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Rose gegn Þýskalandi dags. 14. september 2010 (51001/07)[HTML]

Dómur MDE Kuczera gegn Póllandi dags. 14. september 2010 (275/02)[HTML]

Dómur MDE Di̇nk gegn Tyrklandi dags. 14. september 2010 (2668/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chiş gegn Rúmeníu dags. 14. september 2010 (3360/03)[HTML]

Dómur MDE Taylan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. september 2010 (9209/04)[HTML]

Dómur MDE Iskrzyccy gegn Póllandi dags. 14. september 2010 (9261/02)[HTML]

Dómur MDE Akin Şahi̇n gegn Tyrklandi dags. 14. september 2010 (9871/05)[HTML]

Dómur MDE Subicka gegn Póllandi dags. 14. september 2010 (29342/06)[HTML]

Dómur MDE Bozak gegn Tyrklandi dags. 14. september 2010 (32697/02)[HTML]

Dómur MDE Flaviu og Dalia Şerban gegn Rúmeníu dags. 14. september 2010 (36446/04)[HTML]

Dómur MDE Florea gegn Rúmeníu dags. 14. september 2010 (37186/03)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sanoma Uitgevers B.V. gegn Hollandi dags. 14. september 2010 (38224/03)[HTML]

Dómur MDE Temel Conta Sanayi̇ Ve Ti̇caret A.Ş. gegn Tyrklandi dags. 14. september 2010 (45651/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Bozcaada Kimisis Teodoku Rum Ortodoks Kilisesi Vakfi gegn Tyrklandi dags. 14. september 2010 (37991/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Muller gegn Þýskalandi dags. 14. september 2010 (43829/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Zao Izdatelskiy Dom Risk gegn Rússlandi dags. 16. september 2010 (37908/04)[HTML]

Dómur MDE Holy Synod Of The Bulgarian Orthodox Church (Metropolitan Inokentiy) o.fl. gegn Búlgaríu dags. 16. september 2010 (412/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Baloga gegn Úkraínu dags. 16. september 2010 (620/05)[HTML]

Dómur MDE Danilin gegn Rússlandi dags. 16. september 2010 (4176/03)[HTML]

Dómur MDE Kravchenko og Other "Military Housing" Cases gegn Rússlandi dags. 16. september 2010 (11609/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Breiler gegn Þýskalandi dags. 16. september 2010 (16386/07)[HTML]

Dómur MDE Dmitrachkov gegn Rússlandi dags. 16. september 2010 (18825/02)[HTML]

Dómur MDE Koukouris gegn Grikklandi dags. 16. september 2010 (24089/08)[HTML]

Dómur MDE Anagnostou-Dedouli gegn Grikklandi dags. 16. september 2010 (24779/08)[HTML]

Dómur MDE Vitruk gegn Úkraínu dags. 16. september 2010 (26127/03)[HTML]

Dómur MDE Chernichkin gegn Rússlandi dags. 16. september 2010 (39874/03)[HTML]

Dómur MDE Kyriazis o.fl. gegn Grikklandi dags. 16. september 2010 (51382/08)[HTML]

Dómur MDE Papadopoulou gegn Grikklandi dags. 16. september 2010 (53311/08)[HTML]

Dómur MDE Tigran Ayrapetyan gegn Rússlandi dags. 16. september 2010 (75472/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Association Les Témoins De Jéhovah gegn Frakklandi dags. 21. september 2010 (8916/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Pichkur gegn Úkraínu dags. 21. september 2010 (10441/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Zagorchinova gegn Búlgaríu dags. 21. september 2010 (26471/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Mlodzieniak gegn Póllandi dags. 21. september 2010 (28592/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Shchukin gegn Úkraínu dags. 21. september 2010 (31527/06)[HTML]

Ákvörðun MDE N. S. gegn Frakklandi dags. 21. september 2010 (35353/09)[HTML]

Ákvörðun MDE A. o.fl. gegn Frakklandi dags. 21. september 2010 (37388/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Batrak gegn Úkraínu dags. 21. september 2010 (38799/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Birk-Levy gegn Frakklandi dags. 21. september 2010 (39426/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Sydanmaki gegn Finnlandi dags. 21. september 2010 (45809/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Karatas o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. september 2010 (46820/09)[HTML]

Ákvörðun MDE De Villepin gegn Frakklandi dags. 21. september 2010 (63249/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Manenc gegn Frakklandi dags. 21. september 2010 (66686/09)[HTML]

Dómur MDE Bajanaru gegn Rúmeníu dags. 21. september 2010 (884/04)[HTML]

Dómur MDE Conceria Madera S.R.L. gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 21. september 2010 (3978/03)[HTML]

Dómur MDE Kevin O'Dowd gegn Bretlandi dags. 21. september 2010 (7390/07)[HTML]

Dómur MDE Szypusz gegn Bretlandi dags. 21. september 2010 (8400/07)[HTML]

Dómur MDE Üzer gegn Tyrklandi dags. 21. september 2010 (9203/03)[HTML]

Dómur MDE Turgay o.fl. gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 21. september 2010 (13710/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Marcos Barrios gegn Spáni dags. 21. september 2010 (17122/07)[HTML]

Dómur MDE Garzičić gegn Montenegró dags. 21. september 2010 (17931/07)[HTML]

Dómur MDE Turgay o.fl. gegn Tyrklandi (nr. 3) dags. 21. september 2010 (21950/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE İsmai̇l Altun gegn Tyrklandi dags. 21. september 2010 (22932/02)[HTML]

Dómur MDE Gulizar Tuncer gegn Tyrklandi dags. 21. september 2010 (23708/05)[HTML]

Dómur MDE Mošať gegn Slóvakíu dags. 21. september 2010 (27452/05)[HTML]

Dómur MDE Sc Placebo Consult Srl gegn Rúmeníu dags. 21. september 2010 (28529/04)[HTML]

Dómur MDE Doina Vasiliu gegn Rúmeníu dags. 21. september 2010 (29248/04)[HTML]

Dómur MDE Turgay o.fl. gegn Tyrklandi (nr. 4) dags. 21. september 2010 (29572/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Popa gegn Moldóvu dags. 21. september 2010 (29772/05)[HTML]

Dómur MDE Santos Couto gegn Portúgal dags. 21. september 2010 (31874/07)[HTML]

Dómur MDE Turgay o.fl. gegn Tyrklandi (nr. 5) dags. 21. september 2010 (32869/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Polanco Torres og Movilla Polanco gegn Spáni dags. 21. september 2010 (34147/06)[HTML]

Dómur MDE Şenyürek o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. september 2010 (34986/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ballai gegn Rúmeníu dags. 21. september 2010 (37188/06)[HTML]

Dómur MDE Kay o.fl. gegn Bretlandi dags. 21. september 2010 (37341/06)[HTML]

Dómur MDE Deeg gegn Póllandi dags. 21. september 2010 (39489/08)[HTML]

Dómur MDE Mazgaj gegn Póllandi dags. 21. september 2010 (41656/02)[HTML]

Dómur MDE Pastuszenia gegn Póllandi dags. 21. september 2010 (46074/07)[HTML]

Dómur MDE Mijušković gegn Montenegró dags. 21. september 2010 (49337/07)[HTML]

Dómur MDE Tuksal o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. september 2010 (57711/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gercek o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. september 2010 (4122/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Ugur o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. september 2010 (49651/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Marangos gegn Kýpur dags. 23. september 2010 (20364/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Fakhretdinov o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. september 2010 (26716/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Shevchenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. september 2010 (41446/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalinina o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. september 2010 (43727/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Panayi gegn Kýpur dags. 23. september 2010 (46370/09)[HTML]

Dómur MDE Obst gegn Þýskalandi dags. 23. september 2010 (425/03)[HTML]

Dómur MDE Schüth gegn Þýskalandi dags. 23. september 2010 (1620/03)[HTML]

Dómur MDE Yankov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 23. september 2010 (4570/05)[HTML]

Dómur MDE Davletkhanov og Other “Chernobyl Pensioners” Cases gegn Rússlandi dags. 23. september 2010 (7182/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Iskandarov gegn Rússlandi dags. 23. september 2010 (17185/05)[HTML]

Dómur MDE Fragner gegn Austurríki dags. 23. september 2010 (18283/06)[HTML]

Dómur MDE Antyushina gegn Rússlandi dags. 23. september 2010 (23204/03)[HTML]

Dómur MDE Andrey Isayev gegn Rússlandi dags. 23. september 2010 (24490/03)[HTML]

Dómur MDE Bousarra gegn Frakklandi dags. 23. september 2010 (25672/07)[HTML]

Dómur MDE Popova og Other “Privileged Pensioners” gegn Rússlandi dags. 23. september 2010 (32310/08)[HTML]

Dómur MDE Aleksandr Leonidovich Ivanov gegn Rússlandi dags. 23. september 2010 (33929/03)[HTML]

Dómur MDE Vasilchenko gegn Rússlandi dags. 23. september 2010 (34784/02)[HTML]

Dómur MDE Tyrtova og Other “Privileged Pensioners” gegn Rússlandi dags. 23. september 2010 (38126/08)[HTML]

Dómur MDE Konenkova og Other “Privileged Pensioners” gegn Rússlandi dags. 23. september 2010 (59704/08)[HTML]

Ákvörðun MDE E.M.B. gegn Rúmeníu dags. 28. september 2010 (4488/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Lobanovs gegn Lettlandi dags. 28. september 2010 (16987/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Naco Trading As gegn Frakklandi dags. 28. september 2010 (29377/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Frank gegn Þýskalandi dags. 28. september 2010 (32705/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Pokrivka og Sitta gegn Slóvakíu dags. 28. september 2010 (35933/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Drissi gegn Ítalíu dags. 28. september 2010 (44448/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Herold Tele Media, S.R.O. o.fl. gegn Slóvakíu dags. 28. september 2010 (46190/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Slovenske Telekomunikacie, S.P. og Herold Tele Media, S.R.O. gegn Slóvakíu dags. 28. september 2010 (47097/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Faria Barbosa gegn Portúgal dags. 28. september 2010 (48311/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Yllouz gegn Frakklandi dags. 28. september 2010 (55613/08)[HTML]

Dómur MDE San Argimiro Isasa gegn Spáni dags. 28. september 2010 (2507/07)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Mangouras gegn Spáni dags. 28. september 2010 (12050/04)[HTML]

Dómur MDE Gusan gegn Moldóvu dags. 28. september 2010 (22539/05)[HTML]

Dómur MDE Reina o.fl. gegn Ítalíu dags. 28. september 2010 (26311/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE J.M. gegn Bretlandi dags. 28. september 2010 (37060/06)[HTML]

Dómur MDE A.S. gegn Finnlandi dags. 28. september 2010 (40156/07)[HTML]

Dómur MDE Schembri o.fl. gegn Möltu dags. 28. september 2010 (42583/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Herold Tele Media S.R.O. gegn Slóvakíu og Þýskalandi dags. 28. september 2010 (1699/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Nikolov gegn Búlgaríu (V) dags. 28. september 2010 (39672/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Herold Tele Media, S.R.O., o.fl. gegn Slóvakíu og Þýskalandi dags. 28. september 2010 (57238/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz, Budak og Sanak gegn Tyrklandi dags. 28. september 2010 (18534/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kurtulus gegn Tyrklandi dags. 28. september 2010 (24689/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Usun gegn Tyrklandi dags. 28. september 2010 (29732/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Guroglu gegn Tyrklandi dags. 28. september 2010 (47188/06)[HTML]

Ákvörðun MDE 92.9 Hit Fm Radio Gmbh gegn Austurríki dags. 30. september 2010 (6754/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Jamiyev gegn Aserbaísjan dags. 30. september 2010 (11916/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Hasani gegn Króatíu dags. 30. september 2010 (20844/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Balenović gegn Króatíu dags. 30. september 2010 (28369/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Lazarević gegn Króatíu dags. 30. september 2010 (61435/08)[HTML]

Dómur MDE Deyanov gegn Búlgaríu dags. 30. september 2010 (2930/04)[HTML]

Dómur MDE Vladimir Polishchuk og Svetlana Polishchuk gegn Úkraínu dags. 30. september 2010 (12451/04)[HTML]

Dómur MDE Kerimova gegn Aserbaísjan dags. 30. september 2010 (20799/06)[HTML]

Dómur MDE Korogodina gegn Rússlandi dags. 30. september 2010 (33512/04)[HTML]

Dómur MDE Marinov gegn Búlgaríu dags. 30. september 2010 (37770/03)[HTML]

Dómur MDE Matveyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. september 2010 (43578/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pakhomov gegn Rússlandi dags. 30. september 2010 (44917/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Artemi og Gregory gegn Kýpur, Austurríki, Belgíu, Tékklandi, Danmörku, Eistlandi, Finnlandi, Frakklandi, Þýskalandi, Ungverjalandi, Írlandi, Ítalíu, Lettlandi, Litháen, Lúxemborg, Möltu, Hollandi, Póllandi, Portúgal, Slóvakíu, Slóveníu og Svíþjóð dags. 30. september 2010 (35524/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Köpke gegn Þýskalandi dags. 5. október 2010 (420/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Sheytanov gegn Búlgaríu dags. 5. október 2010 (5131/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Filipov gegn Búlgaríu dags. 5. október 2010 (12098/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Ulyanov gegn Úkraínu dags. 5. október 2010 (16472/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Gagiu gegn Rúmeníu dags. 5. október 2010 (18869/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Gotia gegn Rúmeníu dags. 5. október 2010 (24315/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Khlivnyak gegn Úkraínu dags. 5. október 2010 (24468/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Ioannou Iacovou o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. október 2010 (24506/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dumitriu gegn Rúmeníu dags. 5. október 2010 (27756/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Sen gegn Úkraínu dags. 5. október 2010 (31740/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Pramatarova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 5. október 2010 (34686/05)[HTML]

Dómur MDE Ölmez og Turgay gegn Tyrklandi dags. 5. október 2010 (2318/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ghiga Chiujdea gegn Rúmeníu dags. 5. október 2010 (4390/03)[HTML]

Dómur MDE Przyjemski gegn Póllandi dags. 5. október 2010 (6820/07)[HTML]

Dómur MDE Szparag gegn Póllandi dags. 5. október 2010 (17656/06)[HTML]

Dómur MDE Balcer gegn Póllandi dags. 5. október 2010 (19236/07)[HTML]

Dómur MDE Dmd Group, A.S. gegn Slóvakíu dags. 5. október 2010 (19334/03)[HTML]

Dómur MDE Hartman gegn Póllandi dags. 5. október 2010 (20342/07)[HTML]

Dómur MDE Staniszewski gegn Póllandi dags. 5. október 2010 (28157/08)[HTML]

Dómur MDE Čechová gegn Slóvakíu dags. 5. október 2010 (33378/06)[HTML]

Dómur MDE Kramarz gegn Póllandi dags. 5. október 2010 (34851/07)[HTML]

Dómur MDE Hinczewski gegn Póllandi dags. 5. október 2010 (34907/05)[HTML]

Dómur MDE Jovančić gegn Serbíu dags. 5. október 2010 (38968/04)[HTML]

Dómur MDE Szigetiová gegn Slóvakíu dags. 5. október 2010 (40047/06)[HTML]

Dómur MDE Urbanowicz gegn Póllandi dags. 5. október 2010 (40459/05)[HTML]

Dómur MDE Rakić o.fl. gegn Serbíu dags. 5. október 2010 (47460/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kraev gegn Búlgaríu dags. 5. október 2010 (43007/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Erol gegn Tyrklandi dags. 5. október 2010 (24547/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Uniya Ooo og Belcourt Trading Company gegn Rússlandi dags. 7. október 2010 (4437/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bogatova gegn Úkraínu dags. 7. október 2010 (5231/04)[HTML]

Dómur MDE Georgi Atanasov gegn Búlgaríu dags. 7. október 2010 (5359/04)[HTML]

Dómur MDE Pokhalchuk gegn Úkraínu dags. 7. október 2010 (7193/02)[HTML]

Dómur MDE Pankov gegn Búlgaríu dags. 7. október 2010 (12773/03)[HTML]

Dómur MDE Skachkov gegn Rússlandi dags. 7. október 2010 (25432/05)[HTML]

Dómur MDE Utyuzhnikova gegn Rússlandi dags. 7. október 2010 (25957/03)[HTML]

Dómur MDE Merzhuyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. október 2010 (27315/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Konstantin Markin gegn Rússlandi dags. 7. október 2010 (30078/06)[HTML]

Dómur MDE Znaykin gegn Úkraínu dags. 7. október 2010 (37538/05)[HTML]

Dómur MDE Sadykov gegn Rússlandi dags. 7. október 2010 (41840/02)[HTML]

Dómur MDE Antonopoulou o.fl. gegn Grikklandi dags. 7. október 2010 (49000/06)[HTML]

Dómur MDE Karandja gegn Búlgaríu dags. 7. október 2010 (69180/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Granos Organicos Nacionales S.A. gegn Þýskalandi dags. 12. október 2010 (19508/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Sarl Comptoir Aixois Des Viandes gegn Frakklandi dags. 12. október 2010 (19863/08)[HTML]

Ákvörðun MDE A.M. gegn Frakklandi dags. 12. október 2010 (20341/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Societe Cofinfo gegn Frakklandi dags. 12. október 2010 (23516/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Dossi o.fl. gegn Ítalíu dags. 12. október 2010 (26053/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Timciuc gegn Rúmeníu dags. 12. október 2010 (28999/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Łomiński gegn Póllandi dags. 12. október 2010 (33502/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Labbe gegn Frakklandi dags. 12. október 2010 (36966/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Repar gegn Slóveníu dags. 12. október 2010 (40739/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Bathellier gegn Frakklandi dags. 12. október 2010 (49001/07)[HTML]

Ákvörðun MDE M. A. D. gegn Frakklandi dags. 12. október 2010 (50284/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Łatak gegn Póllandi dags. 12. október 2010 (52070/08)[HTML]

Dómur MDE Saaristo o.fl. gegn Finnlandi dags. 12. október 2010 (184/06)[HTML]

Dómur MDE Olaru gegn Moldóvu dags. 12. október 2010 (476/07)[HTML]

Dómur MDE Teknotes Mühendi̇sli̇k İnşaat Taahhüt Ti̇c. Ve San. A.Ş. gegn Tyrklandi dags. 12. október 2010 (5287/06)[HTML]

Dómur MDE Naim Gürbüz gegn Tyrklandi dags. 12. október 2010 (10818/06)[HTML]

Dómur MDE Stoian gegn Rúmeníu dags. 12. október 2010 (12221/06)[HTML]

Dómur MDE Başhan gegn Tyrklandi dags. 12. október 2010 (15685/07)[HTML]

Dómur MDE Mikołaj Piotrowski gegn Póllandi dags. 12. október 2010 (15910/08)[HTML]

Dómur MDE Yilmaz og Zabun gegn Tyrklandi dags. 12. október 2010 (16231/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Jasari gegn Póllandi dags. 12. október 2010 (17888/07)[HTML]

Dómur MDE Barlas Törün gegn Tyrklandi dags. 12. október 2010 (18535/05)[HTML]

Dómur MDE Piscitelli o.fl. gegn Ítalíu dags. 12. október 2010 (20193/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Umar Karatepe gegn Tyrklandi dags. 12. október 2010 (20502/05)[HTML]

Dómur MDE Luigi Serino gegn Ítalíu (nr. 3) dags. 12. október 2010 (21978/02)[HTML]

Dómur MDE Erseven gegn Tyrklandi dags. 12. október 2010 (23221/07)[HTML]

Dómur MDE Massaro o.fl. gegn Ítalíu dags. 12. október 2010 (23744/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ayan gegn Tyrklandi dags. 12. október 2010 (24397/03)[HTML]

Dómur MDE Uzarowicz gegn Póllandi dags. 12. október 2010 (24523/08)[HTML]

Dómur MDE Kamer Dündar gegn Tyrklandi dags. 12. október 2010 (25759/07)[HTML]

Dómur MDE Selma Aksoy gegn Tyrklandi dags. 12. október 2010 (26211/06)[HTML]

Dómur MDE Liman-Is Sendikasi gegn Tyrklandi dags. 12. október 2010 (29608/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Florczyk o.fl. gegn Póllandi dags. 12. október 2010 (30030/06)[HTML]

Dómur MDE Maria Atanasiu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. október 2010 (30767/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Adamicek gegn Tékklandi dags. 12. október 2010 (35836/05)[HTML]

Dómur MDE Ozkoku gegn Tyrklandi dags. 12. október 2010 (38668/07)[HTML]

Dómur MDE Babadağ gegn Tyrklandi dags. 12. október 2010 (39616/06)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Güngör gegn Tyrklandi dags. 12. október 2010 (40853/05)[HTML]

Dómur MDE Polański gegn Póllandi dags. 12. október 2010 (42146/07)[HTML]

Dómur MDE Nur Radyo Ve Televizyon Yayinciligi A.S. gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 12. október 2010 (42284/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Ilascu gegn Tyrklandi dags. 12. október 2010 (1504/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Elinna Shevchenko gegn Rússlandi dags. 14. október 2010 (1250/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Murzin o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. október 2010 (4595/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE C og D gegn Króatíu dags. 14. október 2010 (43317/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Sevastyanov gegn Rússlandi dags. 14. október 2010 (75911/01)[HTML]

Dómur MDE A.B. gegn Rússlandi dags. 14. október 2010 (1439/06)[HTML]

Dómur MDE Brusco gegn Frakklandi dags. 14. október 2010 (1466/07)[HTML]

Dómur MDE Andrushko gegn Rússlandi dags. 14. október 2010 (4260/04)[HTML]

Dómur MDE Pedro Ramos gegn Sviss dags. 14. október 2010 (10111/06)[HTML]

Dómur MDE Logvinenko gegn Úkraínu dags. 14. október 2010 (13448/07)[HTML]

Dómur MDE Naydyon gegn Úkraínu dags. 14. október 2010 (16474/03)[HTML]

Dómur MDE Shchokin gegn Úkraínu dags. 14. október 2010 (23759/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Georgiy Bykov gegn Rússlandi dags. 14. október 2010 (24271/03)[HTML]

Dómur MDE Rumen Georgiev gegn Búlgaríu dags. 14. október 2010 (27240/04)[HTML]

Dómur MDE Veriter gegn Frakklandi dags. 14. október 2010 (31508/07)[HTML]

Dómur MDE Safarova gegn Aserbaísjan dags. 14. október 2010 (35507/07)[HTML]

Dómur MDE Lesnina Veletrgovina Doo gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 14. október 2010 (37619/04)[HTML]

Dómur MDE Khayredinov gegn Úkraínu dags. 14. október 2010 (38717/04)[HTML]

Dómur MDE Doron gegn Búlgaríu dags. 14. október 2010 (39034/04)[HTML]

Dómur MDE Eigenstiller gegn Austurríki dags. 14. október 2010 (42205/06)[HTML]

Dómur MDE Volchkov gegn Rússlandi dags. 14. október 2010 (45196/04)[HTML]

Dómur MDE A. gegn Króatíu dags. 14. október 2010 (55164/08)[HTML]

Dómur MDE Kugler gegn Austurríki dags. 14. október 2010 (65631/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Delic gegn Króatíu dags. 18. október 2010 (35838/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Hauth gegn Þýskalandi dags. 19. október 2010 (29496/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Societe Top Sa gegn Frakklandi dags. 19. október 2010 (45033/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Corblet De Fallerans gegn Frakklandi dags. 19. október 2010 (50166/08)[HTML]

Dómur MDE Ippoliti gegn Ítalíu dags. 19. október 2010 (162/04)[HTML]

Dómur MDE Şeyhmus Uğur o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. október 2010 (1968/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kurkaev gegn Tyrklandi dags. 19. október 2010 (10424/05)[HTML]

Dómur MDE Sciarrotta o.fl. gegn Ítalíu dags. 19. október 2010 (14793/02)[HTML]

Dómur MDE Cevahi̇rli̇ gegn Tyrklandi dags. 19. október 2010 (15067/04)[HTML]

Dómur MDE Frosio gegn Ítalíu dags. 19. október 2010 (16777/03)[HTML]

Dómur MDE Baczová gegn Slóvakíu dags. 19. október 2010 (18926/07)[HTML]

Dómur MDE Delfa Montaggi Industriali S.R.L. og Nava S.N.C. gegn Ítalíu dags. 19. október 2010 (19875/03)[HTML]

Dómur MDE Izzo gegn Ítalíu dags. 19. október 2010 (20935/03)[HTML]

Dómur MDE Ribič gegn Slóveníu dags. 19. október 2010 (20965/03)[HTML]

Dómur MDE Özpinar gegn Tyrklandi dags. 19. október 2010 (20999/04)[HTML]

Dómur MDE Giobbi o.fl. gegn Ítalíu dags. 19. október 2010 (26358/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Iannelli o.fl. gegn Ítalíu dags. 19. október 2010 (29413/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Berecová gegn Slóvakíu dags. 19. október 2010 (31651/06)[HTML]

Dómur MDE Silveri gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 19. október 2010 (36624/02)[HTML]

Dómur MDE Baroul Partner-A gegn Moldóvu dags. 19. október 2010 (39815/07)[HTML]

Dómur MDE Bereza gegn Póllandi (nr. 2) dags. 19. október 2010 (42332/06)[HTML]

Dómur MDE Wolff gegn Slóvakíu dags. 19. október 2010 (42356/05)[HTML]

Dómur MDE Scozzari o.fl. gegn Ítalíu dags. 19. október 2010 (67790/01)[HTML]

Dómur MDE Janes Carratu gegn Ítalíu dags. 19. október 2010 (68585/01)[HTML]

Dómur MDE De Angelis o.fl. gegn Ítalíu dags. 19. október 2010 (68852/01)[HTML]

Dómur MDE Emanuele Calandra o.fl. gegn Ítalíu dags. 19. október 2010 (71310/01)[HTML]

Dómur MDE Bazjaks gegn Lettlandi dags. 19. október 2010 (71572/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Mamilov gegn Póllandi dags. 20. október 2010 (18358/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Postova Banka, A.S. gegn Slóvakíu dags. 20. október 2010 (22736/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Laduna gegn Slóvakíu dags. 20. október 2010 (31827/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Herzogova gegn Slóvakíu dags. 20. október 2010 (38688/06)[HTML]

Dómur MDE Maryin gegn Rússlandi dags. 21. október 2010 (1719/04)[HTML]

Dómur MDE Schliederer gegn Þýskalandi dags. 21. október 2010 (2651/07)[HTML]

Dómur MDE Ewald gegn Þýskalandi dags. 21. október 2010 (2693/07)[HTML]

Dómur MDE Sevostyanova gegn Rússlandi dags. 21. október 2010 (4665/04)[HTML]

Dómur MDE Alekseyev gegn Rússlandi dags. 21. október 2010 (4916/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Beloborodov gegn Rússlandi dags. 21. október 2010 (11342/05)[HTML]

Dómur MDE Bilyy gegn Úkraínu dags. 21. október 2010 (14475/03)[HTML]

Dómur MDE Lenchenkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. október 2010 (16076/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Palamarchuk gegn Úkraínu (nr. 2) dags. 21. október 2010 (17156/05)[HTML]

Dómur MDE Kornev og Karpenko gegn Úkraínu dags. 21. október 2010 (17444/04)[HTML]

Dómur MDE Diya 97 gegn Úkraínu dags. 21. október 2010 (19164/04)[HTML]

Dómur MDE Akhmatova gegn Rússlandi dags. 21. október 2010 (22596/04)[HTML]

Dómur MDE Alexakis gegn Grikklandi dags. 21. október 2010 (23377/08)[HTML]

Dómur MDE Grosskopf gegn Þýskalandi dags. 21. október 2010 (24478/03)[HTML]

Dómur MDE Gaforov gegn Rússlandi dags. 21. október 2010 (25404/09)[HTML]

Dómur MDE Benet Czech, Spol. S R.O. gegn Tékklandi dags. 21. október 2010 (31555/05)[HTML]

Dómur MDE Niesen gegn Þýskalandi dags. 21. október 2010 (32513/08)[HTML]

Dómur MDE Schädler o.fl. gegn Liechtenstein dags. 21. október 2010 (32763/08)[HTML]

Dómur MDE Träxler gegn Þýskalandi dags. 21. október 2010 (32936/09)[HTML]

Dómur MDE Zavedeyeva og Other “Privileged Pensioners” gegn Rússlandi dags. 21. október 2010 (33201/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Polomoshnov gegn Rússlandi dags. 21. október 2010 (33655/04)[HTML]

Dómur MDE Saliyev gegn Rússlandi dags. 21. október 2010 (35016/03)[HTML]

Dómur MDE Karasev gegn Rússlandi dags. 21. október 2010 (35677/05)[HTML]

Dómur MDE Petr Korolev gegn Rússlandi dags. 21. október 2010 (38112/04)[HTML]

Dómur MDE Dzhigarkhanov gegn Rússlandi dags. 21. október 2010 (38321/03)[HTML]

Dómur MDE Grumann gegn Þýskalandi dags. 21. október 2010 (43155/08)[HTML]

Dómur MDE Petukhov gegn Úkraínu dags. 21. október 2010 (43374/02)[HTML]

Dómur MDE Zhuk gegn Úkraínu dags. 21. október 2010 (45783/05)[HTML]

Dómur MDE Ivanov og Dimitrov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 21. október 2010 (46881/06)[HTML]

Dómur MDE Koloskova gegn Rússlandi dags. 21. október 2010 (53051/08)[HTML]

Dómur MDE Osman Erden gegn Tyrklandi dags. 26. október 2010 (1520/06)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Özcan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. október 2010 (4018/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bator gegn Póllandi dags. 26. október 2010 (6544/08)[HTML]

Dómur MDE Vrahimi gegn Tyrklandi dags. 26. október 2010 (16078/90)[HTML]

Dómur MDE Strati gegn Tyrklandi dags. 26. október 2010 (16082/90)[HTML]

Dómur MDE Christodoulidou gegn Tyrklandi dags. 26. október 2010 (16085/90)[HTML]

Dómur MDE Olymbiou gegn Tyrklandi dags. 26. október 2010 (16091/90)[HTML]

Dómur MDE Andreou Papi gegn Tyrklandi dags. 26. október 2010 (16094/90)[HTML]

Dómur MDE Saveriades gegn Tyrklandi dags. 26. október 2010 (16160/90)[HTML]

Dómur MDE Diogenous og Tseriotis gegn Tyrklandi dags. 26. október 2010 (16259/90)[HTML]

Dómur MDE Zavou o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. október 2010 (16654/90)[HTML]

Dómur MDE Loizou o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. október 2010 (16682/90)[HTML]

Dómur MDE Cucolas gegn Rúmeníu dags. 26. október 2010 (17044/03)[HTML]

Dómur MDE Nicola gegn Tyrklandi dags. 26. október 2010 (18404/91)[HTML]

Dómur MDE Epiphaniou o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. október 2010 (19900/92)[HTML]

Dómur MDE Kocurek gegn Póllandi dags. 26. október 2010 (20520/08)[HTML]

Dómur MDE Josephides gegn Tyrklandi dags. 26. október 2010 (21887/93)[HTML]

Dómur MDE Fornoni o.fl. gegn Ítalíu dags. 26. október 2010 (22417/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ciambriello o.fl. gegn Ítalíu dags. 26. október 2010 (23745/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rosselet-Christ gegn Slóvakíu dags. 26. október 2010 (25329/05)[HTML]

Dómur MDE Raban gegn Rúmeníu dags. 26. október 2010 (25437/08)[HTML]

Dómur MDE Komár gegn Slóvakíu dags. 26. október 2010 (25951/06)[HTML]

Dómur MDE Kowalenko gegn Póllandi dags. 26. október 2010 (26144/05)[HTML]

Dómur MDE Ramon gegn Tyrklandi dags. 26. október 2010 (29092/95)[HTML]

Dómur MDE Erbey gegn Tyrklandi dags. 26. október 2010 (29188/02)[HTML]

Dómur MDE Yusuf Karataş gegn Tyrklandi dags. 26. október 2010 (31953/05)[HTML]

Dómur MDE Coman gegn Rúmeníu dags. 26. október 2010 (34619/04)[HTML]

Dómur MDE Vardar gegn Tyrklandi dags. 26. október 2010 (35150/06)[HTML]

Dómur MDE Hapeshis og Hapeshi-Michaelidou gegn Tyrklandi dags. 26. október 2010 (35214/97)[HTML]

Dómur MDE Hadjiprocopiou o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. október 2010 (37395/97)[HTML]

Dómur MDE Hapeshis o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. október 2010 (38179/97)[HTML]

Dómur MDE Adiyaman og Erman gegn Tyrklandi dags. 26. október 2010 (38372/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cardona Serrat gegn Spáni dags. 26. október 2010 (38715/06)[HTML]

Dómur MDE Hadjithomas o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. október 2010 (39970/98)[HTML]

Dómur MDE Marcu gegn Rúmeníu dags. 26. október 2010 (43079/02)[HTML]

Dómur MDE Iordanis Iordanou gegn Tyrklandi dags. 26. október 2010 (43685/98)[HTML]

Dómur MDE Marina gegn Lettlandi dags. 26. október 2010 (46040/07)[HTML]

Dómur MDE Rock Ruby Hotels Ltd gegn Tyrklandi dags. 26. október 2010 (46159/99)[HTML]

Dómur MDE Skyropiia Yialias Ltd gegn Tyrklandi dags. 26. október 2010 (47884/99)[HTML]

Dómur MDE Karapanagiotou o.fl. gegn Grikklandi dags. 28. október 2010 (1571/08)[HTML]

Dómur MDE Suda gegn Tékklandi dags. 28. október 2010 (1643/06)[HTML]

Dómur MDE Molodorych gegn Úkraínu dags. 28. október 2010 (2161/02)[HTML]

Dómur MDE Trofimchuk gegn Úkraínu dags. 28. október 2010 (4241/03)[HTML]

Dómur MDE Von Pezold gegn Austurríki dags. 28. október 2010 (5339/07)[HTML]

Dómur MDE Denisov gegn Úkraínu dags. 28. október 2010 (7822/06)[HTML]

Dómur MDE Krestovskiy gegn Rússlandi dags. 28. október 2010 (14040/03)[HTML]

Dómur MDE Nekhanchenko gegn Úkraínu dags. 28. október 2010 (18255/05)[HTML]

Dómur MDE Knebl gegn Tékklandi dags. 28. október 2010 (20157/05)[HTML]

Dómur MDE Leonid Lazarenko gegn Úkraínu dags. 28. október 2010 (22313/04)[HTML]

Dómur MDE Boris Popov gegn Rússlandi dags. 28. október 2010 (23284/04)[HTML]

Dómur MDE Vasilkoski o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 28. október 2010 (28169/08)[HTML]

Dómur MDE Sasita Israilova o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. október 2010 (35079/04)[HTML]

Dómur MDE Vlastos o.fl. gegn Grikklandi dags. 28. október 2010 (36218/08)[HTML]

Dómur MDE Litvinova gegn Úkraínu dags. 28. október 2010 (36223/06)[HTML]

Dómur MDE Bachmayer gegn Austurríki dags. 28. október 2010 (36650/05)[HTML]

Dómur MDE Fawsie gegn Grikklandi dags. 28. október 2010 (40080/07)[HTML]

Dómur MDE Saidoun gegn Grikklandi dags. 28. október 2010 (40083/07)[HTML]

Dómur MDE Bubullima gegn Grikklandi dags. 28. október 2010 (41533/08)[HTML]

Dómur MDE Schaller-Bossert gegn Sviss dags. 28. október 2010 (41718/05)[HTML]

Dómur MDE Rudakov gegn Rússlandi dags. 28. október 2010 (43239/04)[HTML]

Dómur MDE Aune gegn Noregi dags. 28. október 2010 (52502/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Šurý gegn Tékklandi dags. 28. október 2010 (16299/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Soudek gegn Tékklandi dags. 28. október 2010 (28071/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Semerakova gegn Tékklandi dags. 28. október 2010 (30809/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Den Berg og Sarri gegn Hollandi dags. 2. nóvember 2010 (7239/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Dovzhenko gegn Úkraínu dags. 2. nóvember 2010 (8193/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Belja gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 2. nóvember 2010 (21354/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Sakewitz gegn Þýskalandi dags. 2. nóvember 2010 (21369/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Trifonova gegn Búlgaríu dags. 2. nóvember 2010 (24435/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Aleksey Petrov gegn Búlgaríu dags. 2. nóvember 2010 (27103/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Encho Petkov gegn Búlgaríu dags. 2. nóvember 2010 (30506/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Asociatia Pentru Lichidarea Consecintelor Pactului Molotov-Ribbentrop gegn Moldóvu dags. 2. nóvember 2010 (32118/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Bachowski gegn Póllandi dags. 2. nóvember 2010 (32463/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Liepājnieks gegn Lettlandi dags. 2. nóvember 2010 (37586/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Chelbayev gegn Rússlandi dags. 2. nóvember 2010 (42052/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Joesoebov gegn Hollandi dags. 2. nóvember 2010 (44719/06)[HTML]

Dómur MDE Filippelli gegn Ítalíu dags. 2. nóvember 2010 (1287/04)[HTML]

Dómur MDE Vaquero Hernandez o.fl. gegn Spáni dags. 2. nóvember 2010 (1883/03 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Şeri̇fe Yi̇ği̇t gegn Tyrklandi dags. 2. nóvember 2010 (3976/05)[HTML]

Dómur MDE Nistor gegn Rúmeníu dags. 2. nóvember 2010 (14565/05)[HTML]

Dómur MDE Lordos o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. nóvember 2010 (15973/90)[HTML]

Dómur MDE Tiziano Bianchi gegn Ítalíu dags. 2. nóvember 2010 (18477/03)[HTML]

Dómur MDE S.C. Apron Dynamics Srl Baia Mare gegn Rúmeníu dags. 2. nóvember 2010 (21199/03)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sakhnovskiy gegn Rússlandi dags. 2. nóvember 2010 (21272/03)[HTML]

Dómur MDE Vitcovschi gegn Rúmeníu dags. 2. nóvember 2010 (24193/07)[HTML]

Dómur MDE Grozavu gegn Rúmeníu dags. 2. nóvember 2010 (24419/04)[HTML]

Dómur MDE Serghides gegn Póllandi dags. 2. nóvember 2010 (31515/04)[HTML]

Dómur MDE Piazzi gegn Ítalíu dags. 2. nóvember 2010 (36168/09)[HTML]

Dómur MDE Bujac gegn Rúmeníu dags. 2. nóvember 2010 (37217/03)[HTML]

Dómur MDE Ştefănică o.fl. gegn Rúmeníu dags. 2. nóvember 2010 (38155/02)[HTML]

Dómur MDE Mătăsaru og Saviţchi gegn Moldóvu dags. 2. nóvember 2010 (38281/08)[HTML]

Dómur MDE Lánchíd Hitel És Faktor Zrt gegn Ungverjalandi dags. 2. nóvember 2010 (40381/05)[HTML]

Dómur MDE Gillberg gegn Svíþjóð dags. 2. nóvember 2010 (41723/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrov gegn Búlgaríu (II) dags. 2. nóvember 2010 (31952/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Karaman gegn Tyrklandi dags. 2. nóvember 2010 (8415/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Mehmet Nuri Ozen gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 2. nóvember 2010 (14196/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Durmus gegn Tyrklandi dags. 2. nóvember 2010 (25151/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Koscak gegn Króatíu dags. 4. nóvember 2010 (47814/08)[HTML]

Dómur MDE Eydelman og Other “Emigrant Pensioners ” gegn Rússlandi dags. 4. nóvember 2010 (7319/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tarkoev o.fl. gegn Eistlandi dags. 4. nóvember 2010 (14480/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sultanov gegn Rússlandi dags. 4. nóvember 2010 (15303/09)[HTML]

Dómur MDE Bannikova gegn Rússlandi dags. 4. nóvember 2010 (18757/06)[HTML]

Dómur MDE Aleksandr Sokolov gegn Rússlandi dags. 4. nóvember 2010 (20364/05)[HTML]

Dómur MDE Kovalchuk gegn Úkraínu dags. 4. nóvember 2010 (21958/05)[HTML]

Dómur MDE Katritsch gegn Frakklandi dags. 4. nóvember 2010 (22575/08)[HTML]

Dómur MDE Arefyev gegn Rússlandi dags. 4. nóvember 2010 (29464/03)[HTML]

Dómur MDE Pugach o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. nóvember 2010 (31799/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Darraj gegn Frakklandi dags. 4. nóvember 2010 (34588/07)[HTML]

Dómur MDE Dervaux gegn Frakklandi dags. 4. nóvember 2010 (40975/07)[HTML]

Dómur MDE Muminov gegn Rússlandi dags. 4. nóvember 2010 (42502/06)[HTML]

Dómur MDE Samardak gegn Úkraínu dags. 4. nóvember 2010 (43109/05)[HTML]

Dómur MDE Angelov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 4. nóvember 2010 (43586/04)[HTML]

Dómur MDE Kuhn gegn Lúxemborg dags. 4. nóvember 2010 (53869/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Ahlskog gegn Finnlandi dags. 9. nóvember 2010 (5238/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Vlcek gegn Tékklandi dags. 9. nóvember 2010 (12045/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Allianz-Slovenska Poistovna, A.S., o.fl. gegn Slóvakíu dags. 9. nóvember 2010 (19276/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Shavishvili gegn Georgíu dags. 9. nóvember 2010 (21519/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Societe Provitel Saint Georges og J. Emery gegn Frakklandi dags. 9. nóvember 2010 (29437/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kravchenko gegn Úkraínu dags. 9. nóvember 2010 (46673/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Societe Internationale De Reglement gegn Frakklandi dags. 9. nóvember 2010 (52149/08)[HTML]

Dómur MDE Losonci Rose og Rose gegn Sviss dags. 9. nóvember 2010 (664/06)[HTML]

Dómur MDE Suna gegn Tyrklandi dags. 9. nóvember 2010 (1058/06)[HTML]

Dómur MDE Deés gegn Ungverjalandi dags. 9. nóvember 2010 (2345/06)[HTML]

Dómur MDE Antczak gegn Póllandi dags. 9. nóvember 2010 (3360/09)[HTML]

Dómur MDE Osypenko gegn Úkraínu dags. 9. nóvember 2010 (4634/04)[HTML]

Dómur MDE Tangredi og Iuliano gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2010 (6604/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ti̇mti̇k gegn Tyrklandi dags. 9. nóvember 2010 (12503/06)[HTML]

Dómur MDE Agvps-Bacău gegn Rúmeníu dags. 9. nóvember 2010 (19750/03)[HTML]

Dómur MDE Serdar Yi̇ği̇t o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. nóvember 2010 (20245/05)[HTML]

Dómur MDE Ali gegn Rúmeníu dags. 9. nóvember 2010 (20307/02)[HTML]

Dómur MDE Majtas gegn Slóvakíu dags. 9. nóvember 2010 (21076/06)[HTML]

Dómur MDE Ölmez o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. nóvember 2010 (22746/03)[HTML]

Dómur MDE Coppola o.fl. gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2010 (24593/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Krivova gegn Úkraínu dags. 9. nóvember 2010 (25732/05)[HTML]

Dómur MDE Krystyna Misiak og Jan Misiak gegn Póllandi dags. 9. nóvember 2010 (31193/04)[HTML]

Dómur MDE Farhad Aliyev gegn Aserbaísjan dags. 9. nóvember 2010 (37138/06)[HTML]

Dómur MDE Grzegorz Baranowski gegn Póllandi dags. 9. nóvember 2010 (40153/09)[HTML]

Dómur MDE Salayev gegn Aserbaísjan dags. 9. nóvember 2010 (40900/05)[HTML]

Dómur MDE Stoyanovi gegn Búlgaríu dags. 9. nóvember 2010 (42980/04)[HTML]

Dómur MDE Strega Alberti Benevento S.P.A. gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2010 (44031/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zubaľ gegn Slóvakíu dags. 9. nóvember 2010 (44065/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Demirbaş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. nóvember 2010 (1093/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Xb. gegn Frakklandi og Grikklandi dags. 9. nóvember 2010 (44989/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Tomulet gegn Rúmeníu dags. 16. nóvember 2010 (1558/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Samiev gegn Georgíu dags. 16. nóvember 2010 (9934/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kulakov gegn Úkraínu dags. 16. nóvember 2010 (12944/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Zadric gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 16. nóvember 2010 (18804/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Krstev gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 16. nóvember 2010 (30278/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Hofmann gegn Þýskalandi dags. 16. nóvember 2010 (30678/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Romano gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2010 (38965/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Baghaturia gegn Georgíu dags. 16. nóvember 2010 (46365/06)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Taxquet gegn Belgíu dags. 16. nóvember 2010 (926/05)[HTML]

Dómur MDE Garcia Hernandez gegn Spáni dags. 16. nóvember 2010 (15256/07)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Perdigão gegn Portúgal dags. 16. nóvember 2010 (24768/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Güleç og Armut gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 2010 (25969/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Kropacek gegn Tékklandi dags. 16. nóvember 2010 (37330/05)[HTML]

Dómur MDE Seidova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 18. nóvember 2010 (310/04)[HTML]

Dómur MDE Romanczyk gegn Frakklandi dags. 18. nóvember 2010 (7618/05)[HTML]

Dómur MDE Mushta gegn Úkraínu dags. 18. nóvember 2010 (8863/06)[HTML]

Dómur MDE Consorts Richet og Le Ber gegn Frakklandi dags. 18. nóvember 2010 (18990/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bratchenko gegn Úkraínu dags. 18. nóvember 2010 (27234/04)[HTML]

Dómur MDE Tunnel Report Limited gegn Frakklandi dags. 18. nóvember 2010 (27940/07)[HTML]

Dómur MDE Pustovit gegn Úkraínu dags. 18. nóvember 2010 (34332/03)[HTML]

Dómur MDE Baudoin gegn Frakklandi dags. 18. nóvember 2010 (35935/03)[HTML]

Dómur MDE Wagner gegn Þýskalandi dags. 18. nóvember 2010 (38187/08)[HTML]

Dómur MDE Boutagni gegn Frakklandi dags. 18. nóvember 2010 (42360/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ojstersek gegn Slóveníu dags. 23. nóvember 2010 (3069/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Dudek gegn Þýskalandi dags. 23. nóvember 2010 (12977/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Wenner gegn Slóvakíu dags. 23. nóvember 2010 (14579/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Presern gegn Slóveníu dags. 23. nóvember 2010 (18817/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Kriegisch gegn Þýskalandi dags. 23. nóvember 2010 (21698/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Daskalovi gegn Búlgaríu dags. 23. nóvember 2010 (27915/06)[HTML]

Ákvörðun MDE P.F. og E.F. gegn Bretlandi dags. 23. nóvember 2010 (28326/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Zamferesko o.fl. gegn Úkraínu dags. 23. nóvember 2010 (30075/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Ofulue gegn Bretlandi dags. 23. nóvember 2010 (52512/09)[HTML]

Dómur MDE Ci̇ğerhun Öner gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 23. nóvember 2010 (2858/07)[HTML]

Dómur MDE Sadik Bilgin gegn Tyrklandi dags. 23. nóvember 2010 (4038/06)[HTML]

Dómur MDE Zarembová gegn Slóvakíu dags. 23. nóvember 2010 (7908/07)[HTML]

Dómur MDE Majan gegn Slóvakíu dags. 23. nóvember 2010 (8799/04)[HTML]

Dómur MDE Bruňová gegn Slóvakíu dags. 23. nóvember 2010 (9401/07)[HTML]

Dómur MDE Štetiar og Šutek gegn Slóvakíu dags. 23. nóvember 2010 (20271/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hakan Uslu gegn Tyrklandi dags. 23. nóvember 2010 (21175/06)[HTML]

Dómur MDE Akalin gegn Tyrklandi dags. 23. nóvember 2010 (23480/06)[HTML]

Dómur MDE Moulin gegn Frakklandi dags. 23. nóvember 2010 (37104/06)[HTML]

Dómur MDE J.V. o.fl. gegn Slóvakíu dags. 23. nóvember 2010 (41523/07)[HTML]

Dómur MDE Greens og M.T. gegn Bretlandi dags. 23. nóvember 2010 (60041/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Krivopishin gegn Rússlandi dags. 25. nóvember 2010 (13473/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Leonov gegn Rússlandi dags. 25. nóvember 2010 (36280/05)[HTML]

Dómur MDE Faber Firm og Jafarov gegn Aserbaísjan dags. 25. nóvember 2010 (3365/08)[HTML]

Dómur MDE Polovinkin gegn Rússlandi dags. 25. nóvember 2010 (4320/05)[HTML]

Dómur MDE Rudenko gegn Úkraínu dags. 25. nóvember 2010 (5797/05)[HTML]

Dómur MDE Nikolay Matveyev gegn Rússlandi dags. 25. nóvember 2010 (10418/04)[HTML]

Dómur MDE Serafimidis gegn Grikklandi dags. 25. nóvember 2010 (12929/08)[HTML]

Dómur MDE Yilmaz gegn Grikklandi dags. 25. nóvember 2010 (13902/08)[HTML]

Dómur MDE Davydov gegn Rússlandi dags. 25. nóvember 2010 (16621/05)[HTML]

Dómur MDE Amuyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. nóvember 2010 (17321/06)[HTML]

Dómur MDE Antoni gegn Tékklandi dags. 25. nóvember 2010 (18010/06)[HTML]

Dómur MDE Lilly France gegn Frakklandi (nr. 2) dags. 25. nóvember 2010 (20429/07)[HTML]

Dómur MDE Ivan Vatov Ivanov gegn Búlgaríu dags. 25. nóvember 2010 (27776/04)[HTML]

Dómur MDE Roman Karasev gegn Rússlandi dags. 25. nóvember 2010 (30251/03)[HTML]

Dómur MDE Ivan Kuzmin gegn Rússlandi dags. 25. nóvember 2010 (30271/03)[HTML]

Dómur MDE Olkhovikova gegn Úkraínu dags. 25. nóvember 2010 (36002/08)[HTML]

Dómur MDE Mileva o.fl. gegn Búlgaríu dags. 25. nóvember 2010 (43449/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sakkatos o.fl. gegn Grikklandi dags. 25. nóvember 2010 (51408/07)[HTML]

Dómur MDE Lyubov Efimenko gegn Úkraínu dags. 25. nóvember 2010 (75726/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Grabinski gegn Póllandi dags. 30. nóvember 2010 (1237/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Zablackis og Pimcenkova gegn Lettlandi dags. 30. nóvember 2010 (5032/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Shinkarenko gegn Úkraínu dags. 30. nóvember 2010 (17403/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Popova gegn Úkraínu dags. 30. nóvember 2010 (24715/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mikhaylenko gegn Úkraínu dags. 30. nóvember 2010 (24986/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stoklosa gegn Póllandi dags. 30. nóvember 2010 (32602/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Stetsenko gegn Úkraínu dags. 30. nóvember 2010 (38531/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Onishchuk gegn Úkraínu dags. 30. nóvember 2010 (38747/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Starvys, S.R.O. gegn Slóvakíu dags. 30. nóvember 2010 (38966/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Orlov gegn Úkraínu dags. 30. nóvember 2010 (44404/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mocny gegn Póllandi dags. 30. nóvember 2010 (47672/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Creantor gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 2010 (59915/08)[HTML]

Dómur MDE Kaščák gegn Slóvakíu dags. 30. nóvember 2010 (280/06)[HTML]

Dómur MDE Vrabec gegn Slóvakíu dags. 30. nóvember 2010 (1941/06)[HTML]

Dómur MDE Hajduová gegn Slóvakíu dags. 30. nóvember 2010 (2660/03)[HTML]

Dómur MDE Turan Bi̇çer gegn Tyrklandi dags. 30. nóvember 2010 (3224/03)[HTML]

Dómur MDE S.S. Balikliçeşme Beldesi Tar. Kal. Kooperati̇fi̇ gegn Tyrklandi dags. 30. nóvember 2010 (3573/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ergin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. nóvember 2010 (4266/02)[HTML]

Dómur MDE Goldmann og Szénászky gegn Ungverjalandi dags. 30. nóvember 2010 (17604/05)[HTML]

Dómur MDE Grzegorz Jończyk gegn Póllandi dags. 30. nóvember 2010 (19789/08)[HTML]

Dómur MDE Henryk Urban og Ryszard Urban gegn Póllandi dags. 30. nóvember 2010 (23614/08)[HTML]

Dómur MDE Musa Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 30. nóvember 2010 (27566/06)[HTML]

Dómur MDE Cernescu og Manolache gegn Rúmeníu dags. 30. nóvember 2010 (28607/04)[HTML]

Dómur MDE Karanfi̇lli̇ gegn Tyrklandi dags. 30. nóvember 2010 (29064/06)[HTML]

Dómur MDE Vicario og Suma gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 2010 (29430/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nusret Erdem gegn Tyrklandi dags. 30. nóvember 2010 (34490/03)[HTML]

Dómur MDE P.V. gegn Spáni dags. 30. nóvember 2010 (35159/09)[HTML]

Dómur MDE Oklešen og Pokopališko Pogrebne Storitve Leopold Oklešen S.P. gegn Slóveníu dags. 30. nóvember 2010 (35264/04)[HTML]

Dómur MDE Hatala gegn Ungverjalandi dags. 30. nóvember 2010 (35569/05)[HTML]

Dómur MDE Hesz gegn Ungverjalandi dags. 30. nóvember 2010 (39382/06)[HTML]

Dómur MDE Devher Karabulut gegn Tyrklandi dags. 30. nóvember 2010 (39783/06)[HTML]

Dómur MDE Cichocki gegn Póllandi dags. 30. nóvember 2010 (40748/09)[HTML]

Dómur MDE Z. gegn Slóveníu dags. 30. nóvember 2010 (43155/05)[HTML]

Dómur MDE Gál gegn Slóvakíu dags. 30. nóvember 2010 (45426/06)[HTML]

Dómur MDE I.D. gegn Moldóvu dags. 30. nóvember 2010 (47203/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Deyanov gegn Búlgaríu (III) dags. 30. nóvember 2010 (52411/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Zapletal gegn Tékklandi dags. 30. nóvember 2010 (12720/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Radawiec gegn Póllandi dags. 30. nóvember 2010 (26294/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Teodorczuk gegn Póllandi dags. 30. nóvember 2010 (33078/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Gorgulu og Fischer gegn Þýskalandi dags. 30. nóvember 2010 (36397/07)[HTML]

Dómur MDE Jusic gegn Sviss dags. 2. desember 2010 (4691/06)[HTML]

Dómur MDE Sud Est Realisations gegn Frakklandi dags. 2. desember 2010 (6722/05)[HTML]

Dómur MDE Kovaleva gegn Rússlandi dags. 2. desember 2010 (7782/04)[HTML]

Dómur MDE Svetlana Kazmina gegn Rússlandi dags. 2. desember 2010 (8609/04)[HTML]

Dómur MDE Theodoraki o.fl. gegn Grikklandi dags. 2. desember 2010 (9368/06)[HTML]

Dómur MDE Ivan Atanasov gegn Búlgaríu dags. 2. desember 2010 (12853/03)[HTML]

Dómur MDE B. A. gegn Frakklandi dags. 2. desember 2010 (14951/09)[HTML]

Dómur MDE Dzhabirailova og Dzhabrailova gegn Rússlandi dags. 2. desember 2010 (15563/06)[HTML]

Dómur MDE Yuriy Lobanov gegn Rússlandi dags. 2. desember 2010 (15578/03)[HTML]

Dómur MDE Shulga gegn Úkraínu dags. 2. desember 2010 (16652/04)[HTML]

Dómur MDE Ratushna gegn Úkraínu dags. 2. desember 2010 (17318/06)[HTML]

Dómur MDE Zashevi gegn Búlgaríu dags. 2. desember 2010 (19406/05)[HTML]

Dómur MDE Abuyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. desember 2010 (27065/05)[HTML]

Dómur MDE Demidova gegn Úkraínu dags. 2. desember 2010 (29843/04)[HTML]

Dómur MDE Kryvitska og Kryvitskyy gegn Úkraínu dags. 2. desember 2010 (30856/03)[HTML]

Dómur MDE Anonymos Touristiki Etairia Xenodocheia Kritis gegn Grikklandi dags. 2. desember 2010 (35332/05)[HTML]

Dómur MDE Putter gegn Búlgaríu dags. 2. desember 2010 (38780/02)[HTML]

Dómur MDE Getoš-Magdić gegn Króatíu dags. 2. desember 2010 (56305/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Iorgoiu gegn Rúmeníu dags. 7. desember 2010 (1831/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Bennett gegn Bretlandi dags. 7. desember 2010 (5527/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Oberländer gegn Þýskalandi dags. 7. desember 2010 (9643/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Ianopol gegn Rúmeníu dags. 7. desember 2010 (9861/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Melnyk gegn Úkraínu dags. 7. desember 2010 (10197/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Hagara gegn Slóvakíu dags. 7. desember 2010 (13071/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Angelov og Angelova gegn Búlgaríu dags. 7. desember 2010 (16510/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Eurl Auto Espace o.fl. gegn Frakklandi dags. 7. desember 2010 (16759/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Spahiu gegn Þýskalandi dags. 7. desember 2010 (24376/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sude gegn Þýskalandi dags. 7. desember 2010 (38102/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Etoc og Borot gegn Frakklandi dags. 7. desember 2010 (40954/08)[HTML]

Ákvörðun MDE European Building Work Limited gegn Frakklandi dags. 7. desember 2010 (42915/08)[HTML]

Dómur MDE Głowacka og Królicka gegn Póllandi dags. 7. desember 2010 (1730/08)[HTML]

Dómur MDE De Rosa o.fl. gegn Ítalíu dags. 7. desember 2010 (3666/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kapusiz gegn Tyrklandi dags. 7. desember 2010 (4753/07)[HTML]

Dómur MDE Iwankiewicz gegn Póllandi dags. 7. desember 2010 (6433/09)[HTML]

Dómur MDE Piotr Nowak gegn Póllandi dags. 7. desember 2010 (7337/05)[HTML]

Dómur MDE Orman o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. desember 2010 (9462/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mackay & Bbc Scotland gegn Bretlandi dags. 7. desember 2010 (10734/05)[HTML]

Dómur MDE Hüseyi̇n Ak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. desember 2010 (15523/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Poyraz gegn Tyrklandi dags. 7. desember 2010 (15966/06)[HTML]

Dómur MDE Andersson gegn Svíþjóð dags. 7. desember 2010 (17202/04)[HTML]

Dómur MDE Mishgjoni gegn Albaníu dags. 7. desember 2010 (18381/05)[HTML]

Dómur MDE Jakóbski gegn Póllandi dags. 7. desember 2010 (18429/06)[HTML]

Dómur MDE G.M.P. Impianti S.R.L. gegn Ítalíu dags. 7. desember 2010 (19268/04)[HTML]

Dómur MDE Porumb gegn Rúmeníu dags. 7. desember 2010 (19832/04)[HTML]

Dómur MDE Bonalzoo S.R.L. gegn Ítalíu dags. 7. desember 2010 (19876/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yer og Gűngör gegn Tyrklandi dags. 7. desember 2010 (21521/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tarnawczyk gegn Póllandi dags. 7. desember 2010 (27480/02)[HTML]

Dómur MDE Marian Niţă gegn Rúmeníu dags. 7. desember 2010 (28162/05)[HTML]

Dómur MDE Trdan og Ć. gegn Slóveníu dags. 7. desember 2010 (28708/06)[HTML]

Dómur MDE Ulu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. desember 2010 (29545/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ge.Pa.F. S.R.L. o.fl. gegn Ítalíu dags. 7. desember 2010 (30403/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gjyli gegn Albaníu dags. 7. desember 2010 (32907/07)[HTML]

Dómur MDE Alp o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. desember 2010 (34396/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ergen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. desember 2010 (35364/05)[HTML]

Dómur MDE Vrioni o.fl. gegn Albaníu dags. 7. desember 2010 (35720/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Köse gegn Tyrklandi dags. 7. desember 2010 (37616/02)[HTML]

Dómur MDE Berretta og Ciarcia gegn Ítalíu dags. 7. desember 2010 (37904/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Publico - Comunicacao Social, S.A. o.fl. gegn Portúgal dags. 7. desember 2010 (39324/07)[HTML]

Dómur MDE Klik gegn Póllandi dags. 7. desember 2010 (39836/09)[HTML]

Dómur MDE Seal gegn Bretlandi dags. 7. desember 2010 (50330/07)[HTML]

Dómur MDE Eusko Abertzale Ekintza - Accion Nacionalista Vasca (Eae-Anv) gegn Spáni dags. 7. desember 2010 (51762/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gambar o.fl. Applications Nos. 4741/06, 19552/06, 22457/06, 22654/06, 24506/06, 36105/06 og 40318/06 gegn Azerbaijan dags. 9. desember 2010 (4741/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Petkov gegn Búlgaríu dags. 9. desember 2010 (1399/04)[HTML]

Dómur MDE Bulanov og Kupchik gegn Úkraínu dags. 9. desember 2010 (7714/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Savez Crkava “Riječ Života” o.fl. gegn Króatíu dags. 9. desember 2010 (7798/08)[HTML]

Dómur MDE Gezginci gegn Sviss dags. 9. desember 2010 (16327/05)[HTML]

Dómur MDE Muradverdiyev gegn Aserbaísjan dags. 9. desember 2010 (16966/06)[HTML]

Dómur MDE Ismayilova gegn Aserbaísjan dags. 9. desember 2010 (18696/08)[HTML]

Dómur MDE Mayster gegn Úkraínu dags. 9. desember 2010 (18951/04)[HTML]

Dómur MDE Atanasov gegn Búlgaríu dags. 9. desember 2010 (19315/04)[HTML]

Dómur MDE Zhupnik gegn Úkraínu dags. 9. desember 2010 (20792/05)[HTML]

Dómur MDE Sylenok og Tekhnoservis-Plus gegn Úkraínu dags. 9. desember 2010 (20988/02)[HTML]

Dómur MDE Kostakov gegn Úkraínu dags. 9. desember 2010 (32568/05)[HTML]

Dómur MDE Urbanek gegn Austurríki dags. 9. desember 2010 (35123/05)[HTML]

Dómur MDE Sokor gegn Úkraínu dags. 9. desember 2010 (49009/07)[HTML]

Dómur MDE Costacurta gegn Lúxemborg dags. 9. desember 2010 (51848/07)[HTML]

Dómur MDE Rodinná Záložna, Spořitelní A Úvěrní Družstvo o.fl. gegn Tékklandi dags. 9. desember 2010 (74152/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Olkinuora o.fl. gegn Finnlandi dags. 14. desember 2010 (1420/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Spulis gegn Lettlandi dags. 14. desember 2010 (2631/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kovalenko gegn Úkraínu dags. 14. desember 2010 (7750/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE I.M. gegn Frakklandi dags. 14. desember 2010 (9152/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Klyuchka gegn Úkraínu dags. 14. desember 2010 (10397/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiryanova gegn Rússlandi dags. 14. desember 2010 (10834/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Franchuk gegn Úkraínu dags. 14. desember 2010 (13020/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lytvynenko gegn Úkraínu dags. 14. desember 2010 (16093/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Maizel gegn Rússlandi dags. 14. desember 2010 (17395/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Chistol gegn Moldóvu dags. 14. desember 2010 (19042/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Piontek gegn Póllandi dags. 14. desember 2010 (21307/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Jurek gegn Póllandi dags. 14. desember 2010 (31888/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Vekker gegn Úkraínu dags. 14. desember 2010 (33702/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Krutovy gegn Rússlandi dags. 14. desember 2010 (33991/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dumnych gegn Úkraínu dags. 14. desember 2010 (34901/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Erel og Damdelen gegn Kýpur dags. 14. desember 2010 (39973/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Alder gegn Bretlandi dags. 14. desember 2010 (42078/02)[HTML]

Dómur MDE Capozzi gegn Ítalíu dags. 14. desember 2010 (3528/03)[HTML]

Dómur MDE Kiliçgedi̇k o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. desember 2010 (4517/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Arslantay gegn Tyrklandi dags. 14. desember 2010 (9548/06)[HTML]

Dómur MDE Pintér gegn Slóvakíu dags. 14. desember 2010 (18148/05)[HTML]

Dómur MDE Grossi o.fl. I gegn Ítalíu dags. 14. desember 2010 (18791/03)[HTML]

Dómur MDE Dobri gegn Rúmeníu dags. 14. desember 2010 (25153/04)[HTML]

Dómur MDE Hadep og Demi̇r gegn Tyrklandi dags. 14. desember 2010 (28003/03)[HTML]

Dómur MDE Capoccia gegn Ítalíu dags. 14. desember 2010 (30227/03)[HTML]

Dómur MDE O'Donoghue o.fl. gegn Bretlandi dags. 14. desember 2010 (34848/07)[HTML]

Dómur MDE Zjednoczone Browary Warszawskie Haberbusch I Schiele S.A. gegn Póllandi dags. 14. desember 2010 (35965/03)[HTML]

Dómur MDE Boulois gegn Lúxemborg dags. 14. desember 2010 (37575/04)[HTML]

Dómur MDE De Nigris gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 14. desember 2010 (41248/04)[HTML]

Dómur MDE Kosińska gegn Póllandi dags. 14. desember 2010 (42797/06)[HTML]

Dómur MDE Sultan Öner gegn Tyrklandi dags. 14. desember 2010 (43504/04)[HTML]

Dómur MDE Kántorová gegn Slóvakíu dags. 14. desember 2010 (44286/06)[HTML]

Dómur MDE Milanović gegn Serbíu dags. 14. desember 2010 (44614/07)[HTML]

Dómur MDE Ivan gegn Slóvakíu dags. 14. desember 2010 (49362/06)[HTML]

Dómur MDE Bartl gegn Slóvakíu dags. 14. desember 2010 (50360/08)[HTML]

Dómur MDE Ternovszky gegn Ungverjalandi dags. 14. desember 2010 (67545/09)[HTML]

Dómur MDE Gautieri o.fl. gegn Ítalíu dags. 14. desember 2010 (68610/01)[HTML]

Dómur MDE Mižigárová gegn Slóvakíu dags. 14. desember 2010 (74832/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Luschin gegn Sviss dags. 14. desember 2010 (28174/08)[HTML]

Dómur MDE Romokhov gegn Rússlandi dags. 16. desember 2010 (4532/04)[HTML]

Dómur MDE Eldar Imanov og Azhdar Imanov gegn Rússlandi dags. 16. desember 2010 (6887/02)[HTML]

Dómur MDE Tumayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. desember 2010 (9960/05)[HTML]

Dómur MDE Taymuskhanovy gegn Rússlandi dags. 16. desember 2010 (11528/07)[HTML]

Dómur MDE Elles o.fl. gegn Sviss dags. 16. desember 2010 (12573/06)[HTML]

Dómur MDE Trepashkin gegn Rússlandi (nr. 2) dags. 16. desember 2010 (14248/05)[HTML]

Dómur MDE Aleksey Ovchinnikov gegn Rússlandi dags. 16. desember 2010 (24061/04)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE A, B og C gegn Írlandi dags. 16. desember 2010 (25579/05)[HTML]

Dómur MDE Kozhokar gegn Rússlandi dags. 16. desember 2010 (33099/08)[HTML]

Dómur MDE Borotyuk gegn Úkraínu dags. 16. desember 2010 (33579/04)[HTML]

Dómur MDE Kostov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 16. desember 2010 (35549/04)[HTML]

Dómur MDE Dudek gegn Þýskalandi dags. 16. desember 2010 (39778/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yefremov gegn Úkraínu dags. 16. desember 2010 (43799/05)[HTML]

Dómur MDE Lygun gegn Úkraínu dags. 16. desember 2010 (50165/06)[HTML]

Dómur MDE Wienholtz gegn Þýskalandi dags. 21. desember 2010 (974/07)[HTML]

Dómur MDE Doğan og Kalin gegn Tyrklandi dags. 21. desember 2010 (1651/05)[HTML]

Dómur MDE Orudzhev gegn Úkraínu dags. 21. desember 2010 (3080/06)[HTML]

Dómur MDE Gladkiy gegn Rússlandi dags. 21. desember 2010 (3242/03)[HTML]

Dómur MDE Shavdarov gegn Búlgaríu dags. 21. desember 2010 (3465/03)[HTML]

Dómur MDE Nikova gegn Búlgaríu dags. 21. desember 2010 (4434/05)[HTML]

Dómur MDE Urík gegn Slóvakíu dags. 21. desember 2010 (7408/05)[HTML]

Dómur MDE Di Matteo o.fl. gegn Ítalíu dags. 21. desember 2010 (7603/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Belperio og Ciarmoli gegn Ítalíu dags. 21. desember 2010 (7932/04)[HTML]

Dómur MDE Szepesi gegn Ungverjalandi dags. 21. desember 2010 (7983/06)[HTML]

Dómur MDE Kovalev gegn Úkraínu dags. 21. desember 2010 (10636/05)[HTML]

Dómur MDE Loveček o.fl. gegn Slóvakíu dags. 21. desember 2010 (11301/03)[HTML]

Dómur MDE Witek gegn Póllandi dags. 21. desember 2010 (13453/07)[HTML]

Dómur MDE Osváthová gegn Slóvakíu dags. 21. desember 2010 (15684/05)[HTML]

Dómur MDE Peretyaka og Sheremetyev gegn Úkraínu dags. 21. desember 2010 (17160/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kulikowski gegn Póllandi dags. 21. desember 2010 (18353/03)[HTML]

Dómur MDE Kuzmenko gegn Rússlandi dags. 21. desember 2010 (18541/04)[HTML]

Dómur MDE Arabadzhiev og Alexiev gegn Búlgaríu dags. 21. desember 2010 (20484/05)[HTML]

Dómur MDE Anayo gegn Þýskalandi dags. 21. desember 2010 (20578/07)[HTML]

Dómur MDE Ponomarenko gegn Úkraínu dags. 21. desember 2010 (20930/06)[HTML]

Dómur MDE Sizykh gegn Úkraínu dags. 21. desember 2010 (25914/06)[HTML]

Dómur MDE Malika Dzhamayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. desember 2010 (26980/06)[HTML]

Dómur MDE Gajewski gegn Póllandi dags. 21. desember 2010 (27225/05)[HTML]

Dómur MDE Nachev gegn Búlgaríu dags. 21. desember 2010 (27402/05)[HTML]

Dómur MDE Novaya Gazeta V Voronezhe gegn Rússlandi dags. 21. desember 2010 (27570/03)[HTML]

Dómur MDE Ichin o.fl. gegn Úkraínu dags. 21. desember 2010 (28189/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stoychev gegn Búlgaríu dags. 21. desember 2010 (29381/04)[HTML]

Dómur MDE Société Canal Plus o.fl. gegn Frakklandi dags. 21. desember 2010 (29408/08)[HTML]

Dómur MDE Compagnie Des Gaz De Petrole Primagaz gegn Frakklandi dags. 21. desember 2010 (29613/08)[HTML]

Dómur MDE Sirotňák gegn Slóvakíu dags. 21. desember 2010 (30633/06)[HTML]

Dómur MDE Gerega gegn Úkraínu dags. 21. desember 2010 (30713/05)[HTML]

Dómur MDE Krat gegn Úkraínu dags. 21. desember 2010 (30972/07)[HTML]

Dómur MDE Hovanesian gegn Búlgaríu dags. 21. desember 2010 (31814/03)[HTML]

Dómur MDE Keszeli gegn Slóvakíu (nr. 2) dags. 21. desember 2010 (34200/06)[HTML]

Dómur MDE Sofranschi gegn Moldóvu dags. 21. desember 2010 (34690/05)[HTML]

Dómur MDE Feti̇ Ateş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. desember 2010 (34759/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Andriy Rudenko gegn Úkraínu dags. 21. desember 2010 (35041/05)[HTML]

Dómur MDE Michalko gegn Slóvakíu dags. 21. desember 2010 (35377/05)[HTML]

Dómur MDE Raffray Taddei gegn Frakklandi dags. 21. desember 2010 (36435/07)[HTML]

Dómur MDE Colesnicov gegn Rúmeníu dags. 21. desember 2010 (36479/03)[HTML]

Dómur MDE Udayeva og Yusupova gegn Rússlandi dags. 21. desember 2010 (36542/05)[HTML]

Dómur MDE Kobchenko gegn Úkraínu dags. 21. desember 2010 (37138/04)[HTML]

Dómur MDE Oprea gegn Moldóvu dags. 21. desember 2010 (38055/06)[HTML]

Dómur MDE Subot gegn Úkraínu dags. 21. desember 2010 (38753/06)[HTML]

Dómur MDE Rahmetullah Bi̇ngöl gegn Tyrklandi dags. 21. desember 2010 (40848/04)[HTML]

Dómur MDE Almeida Ferreira og Melo Ferreira gegn Portúgal dags. 21. desember 2010 (41696/07)[HTML]

Dómur MDE Klimkiewicz gegn Póllandi dags. 21. desember 2010 (44537/05)[HTML]

Dómur MDE Jasinskis gegn Lettlandi dags. 21. desember 2010 (45744/08)[HTML]

Dómur MDE Gaglione o.fl. gegn Ítalíu dags. 21. desember 2010 (45867/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nurzyński gegn Póllandi dags. 21. desember 2010 (46859/06)[HTML]

Dómur MDE Blondeau gegn Frakklandi dags. 21. desember 2010 (48000/07)[HTML]

Dómur MDE Vassilios Athanasiou o.fl. gegn Grikklandi dags. 21. desember 2010 (50973/08)[HTML]

Dómur MDE Kryukov gegn Úkraínu (VI) dags. 21. desember 2010 (53249/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Dowsett gegn Bretlandi (nr. 2) dags. 4. janúar 2011 (8559/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Chrysostomos Ii gegn Tyrklandi dags. 4. janúar 2011 (66611/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Rishe gegn Rússlandi dags. 6. janúar 2011 (11942/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pticar gegn Króatíu dags. 6. janúar 2011 (24088/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Lashin gegn Rússlandi dags. 6. janúar 2011 (33117/02)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Paksas gegn Litháen dags. 6. janúar 2011 (34932/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Kamburov gegn Búlgaríu (II) dags. 6. janúar 2011 (14336/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Sakellaropoulos gegn Grikklandi dags. 6. janúar 2011 (38110/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kovacs gegn Rúmeníu dags. 11. janúar 2011 (1457/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Franceschi gegn Frakklandi dags. 11. janúar 2011 (7709/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Aksoy (1) gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2011 (8498/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kierzek gegn Póllandi dags. 11. janúar 2011 (10769/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Sharma gegn Lettlandi dags. 11. janúar 2011 (28026/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Malvoisin gegn Frakklandi dags. 11. janúar 2011 (44164/10)[HTML]

Dómur MDE Rednic o.fl. gegn Rúmeníu dags. 11. janúar 2011 (123/08)[HTML]

Dómur MDE Hacioglu gegn Rúmeníu dags. 11. janúar 2011 (2573/03)[HTML]

Dómur MDE Barata Monteiro Da Costa Nogueira og Patricio Pereira gegn Portúgal dags. 11. janúar 2011 (4035/08)[HTML]

Dómur MDE Servet Gündüz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2011 (4611/05)[HTML]

Dómur MDE Somogyi gegn Ungverjalandi dags. 11. janúar 2011 (5770/05)[HTML]

Dómur MDE Mckeown gegn Bretlandi dags. 11. janúar 2011 (6684/05)[HTML]

Dómur MDE Vergu gegn Rúmeníu dags. 11. janúar 2011 (8209/06)[HTML]

Dómur MDE Sociedade Agricola Do Ameixial, S.A gegn Portúgal dags. 11. janúar 2011 (10143/07)[HTML]

Dómur MDE Košický o.fl. gegn Slóvakíu dags. 11. janúar 2011 (11051/06)[HTML]

Dómur MDE Cahi̇t Aydin gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2011 (12838/05)[HTML]

Dómur MDE Hakan Ari gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2011 (13331/07)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Nuri Özen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2011 (15672/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Darvas gegn Ungverjalandi dags. 11. janúar 2011 (19547/07)[HTML]

Dómur MDE Radvák og Radváková gegn Slóvakíu dags. 11. janúar 2011 (25657/08)[HTML]

Dómur MDE Gawlik gegn Póllandi dags. 11. janúar 2011 (26764/08)[HTML]

Dómur MDE János Lakatos gegn Ungverjalandi dags. 11. janúar 2011 (35701/05)[HTML]

Dómur MDE Ali gegn Bretlandi dags. 11. janúar 2011 (40385/06)[HTML]

Dómur MDE Mazurek gegn Póllandi dags. 11. janúar 2011 (41265/05)[HTML]

Dómur MDE Sociedade Agricola Vale De Ouro S.A. gegn Portúgal dags. 11. janúar 2011 (44051/07)[HTML]

Dómur MDE Baráti gegn Ungverjalandi dags. 11. janúar 2011 (44413/05)[HTML]

Dómur MDE Seppälä gegn Finnlandi dags. 11. janúar 2011 (45981/08)[HTML]

Dómur MDE Anthousa Iordanou gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2011 (46755/99)[HTML]

Dómur MDE Berü gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2011 (47304/07)[HTML]

Dómur MDE Bordeianu gegn Moldóvu dags. 11. janúar 2011 (49868/08)[HTML]

Dómur MDE Jędrzejczak gegn Póllandi dags. 11. janúar 2011 (56334/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydogdu gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2011 (25745/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2011 (26623/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Hayvan Yetistiricileri Sendikasi gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2011 (27798/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Duran o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2011 (39254/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2011 (59173/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Lunina o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. janúar 2011 (7120/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hoffer og Annen gegn Þýskalandi dags. 13. janúar 2011 (397/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kallitsis gegn Grikklandi dags. 13. janúar 2011 (5179/09)[HTML]

Dómur MDE Lorandou gegn Grikklandi dags. 13. janúar 2011 (5716/08)[HTML]

Dómur MDE Haidn gegn Þýskalandi dags. 13. janúar 2011 (6587/04)[HTML]

Dómur MDE Mikhalkova o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. janúar 2011 (10919/05)[HTML]

Dómur MDE Kartashev gegn Rússlandi dags. 13. janúar 2011 (10994/05)[HTML]

Dómur MDE Mouvement Raelien Suisse gegn Sviss dags. 13. janúar 2011 (16354/06)[HTML]

Dómur MDE Kallweit gegn Þýskalandi dags. 13. janúar 2011 (17792/07)[HTML]

Dómur MDE Tokazov gegn Rússlandi dags. 13. janúar 2011 (19440/05)[HTML]

Dómur MDE Mautes gegn Þýskalandi dags. 13. janúar 2011 (20008/07)[HTML]

Dómur MDE Kolkova gegn Rússlandi dags. 13. janúar 2011 (20785/04)[HTML]

Dómur MDE Rubtsova gegn Rússlandi dags. 13. janúar 2011 (22554/04)[HTML]

Dómur MDE Zhukovskiye gegn Rússlandi dags. 13. janúar 2011 (23166/04)[HTML]

Dómur MDE Pagonis gegn Grikklandi dags. 13. janúar 2011 (23916/08)[HTML]

Dómur MDE Siakapeti o.fl. gegn Grikklandi dags. 13. janúar 2011 (23929/08)[HTML]

Dómur MDE Kozyak gegn Rússlandi dags. 13. janúar 2011 (25224/04)[HTML]

Dómur MDE Schummer gegn Þýskalandi dags. 13. janúar 2011 (27360/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Klithropiia Ipirou Evva Hellas A.E. gegn Grikklandi dags. 13. janúar 2011 (27620/08)[HTML]

Dómur MDE Glentzes gegn Grikklandi dags. 13. janúar 2011 (28627/08)[HTML]

Dómur MDE Sokolovskiy gegn Úkraínu dags. 13. janúar 2011 (28660/04)[HTML]

Dómur MDE Chuykina gegn Úkraínu dags. 13. janúar 2011 (28924/04)[HTML]

Dómur MDE Kübler gegn Þýskalandi dags. 13. janúar 2011 (32715/06)[HTML]

Dómur MDE Popovic gegn Þýskalandi dags. 13. janúar 2011 (34236/06)[HTML]

Dómur MDE Soltanov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 13. janúar 2011 (41177/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stamatis gegn Grikklandi dags. 13. janúar 2011 (41582/08)[HTML]

Dómur MDE Tsivelis gegn Grikklandi dags. 13. janúar 2011 (41762/08)[HTML]

Dómur MDE Kazmin gegn Rússlandi dags. 13. janúar 2011 (42538/02)[HTML]

Dómur MDE Evaggelou gegn Grikklandi dags. 13. janúar 2011 (44078/07)[HTML]

Dómur MDE Jeans gegn Króatíu dags. 13. janúar 2011 (45190/07)[HTML]

Dómur MDE Drakos gegn Grikklandi dags. 13. janúar 2011 (48289/07)[HTML]

Dómur MDE Stasinopoulou gegn Grikklandi dags. 13. janúar 2011 (50581/08)[HTML]

Dómur MDE Anastasopoulos gegn Grikklandi dags. 13. janúar 2011 (57072/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Zuluaga o.fl. gegn Bretlandi dags. 18. janúar 2011 (20443/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Amirov gegn Aserbaísjan dags. 18. janúar 2011 (25512/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Lipkowsky og Mc Cormack gegn Þýskalandi dags. 18. janúar 2011 (26755/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Erimescu gegn Rúmeníu dags. 18. janúar 2011 (33762/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Ureche gegn Rúmeníu dags. 18. janúar 2011 (37110/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Sandor Tibor Horvath gegn Ungverjalandi dags. 18. janúar 2011 (44073/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Vajnai (Ii) gegn Ungverjalandi dags. 18. janúar 2011 (44438/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Danescu gegn Rúmeníu dags. 18. janúar 2011 (49332/06)[HTML]

Dómur MDE Scoppola gegn Ítalíu (nr. 3) dags. 18. janúar 2011 (126/05)[HTML]

Dómur MDE Mikolajová gegn Slóvakíu dags. 18. janúar 2011 (4479/03)[HTML]

Dómur MDE Simončič gegn Slóveníu dags. 18. janúar 2011 (7351/04)[HTML]

Dómur MDE Sancho Cruz og Other “Agrarian Reform” Cases gegn Portúgal dags. 18. janúar 2011 (8851/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rikoma Ltd. gegn Litháen dags. 18. janúar 2011 (9668/06)[HTML]

Dómur MDE Kravtas gegn Litháen dags. 18. janúar 2011 (12717/06)[HTML]

Dómur MDE Maneikis gegn Litháen dags. 18. janúar 2011 (21987/07)[HTML]

Dómur MDE Sýkora gegn Slóvakíu dags. 18. janúar 2011 (26077/03)[HTML]

Dómur MDE Salvatore o.fl. gegn Ítalíu dags. 18. janúar 2011 (27036/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mramor gegn Slóveníu dags. 18. janúar 2011 (31391/05)[HTML]

Dómur MDE Ristić gegn Serbíu dags. 18. janúar 2011 (32181/08)[HTML]

Dómur MDE Gut gegn Póllandi dags. 18. janúar 2011 (32440/08)[HTML]

Dómur MDE Milošević gegn Serbíu dags. 18. janúar 2011 (32484/03)[HTML]

Dómur MDE Grochulski gegn Póllandi dags. 18. janúar 2011 (33004/07)[HTML]

Dómur MDE Silviu Marin gegn Rúmeníu dags. 18. janúar 2011 (35482/06)[HTML]

Dómur MDE Vedat Arslan gegn Tyrklandi dags. 18. janúar 2011 (37927/04)[HTML]

Dómur MDE Mgn Limited gegn Bretlandi dags. 18. janúar 2011 (39401/04)[HTML]

Dómur MDE Rogala gegn Póllandi dags. 18. janúar 2011 (40176/08)[HTML]

Dómur MDE Mavi̇tan gegn Tyrklandi dags. 18. janúar 2011 (41613/05)[HTML]

Dómur MDE Varnavčin gegn Slóvakíu dags. 18. janúar 2011 (41877/05)[HTML]

Dómur MDE Stasevičius gegn Litháen dags. 18. janúar 2011 (43222/04)[HTML]

Dómur MDE Zabulėnas gegn Litháen dags. 18. janúar 2011 (44438/04)[HTML]

Dómur MDE Bok gegn Hollandi dags. 18. janúar 2011 (45482/06)[HTML]

Dómur MDE Sociedade De Construcoes Martins & Vieira, Lda o.fl. gegn Portúgal (nr. 2) dags. 18. janúar 2011 (55544/08)[HTML]

Dómur MDE Sociedade De Construcoes Martins & Vieira, Lda o.fl. gegn Portúgal (nr. 3) dags. 18. janúar 2011 (57004/08)[HTML]

Dómur MDE Guadagnino gegn Ítalíu og Frakklandi dags. 18. janúar 2011 (2555/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya gegn Tyrklandi dags. 18. janúar 2011 (24820/05)[HTML]

Dómur MDE Kashavelov gegn Búlgaríu dags. 20. janúar 2011 (891/05)[HTML]

Dómur MDE Prokopenko gegn Úkraínu dags. 20. janúar 2011 (5522/04)[HTML]

Dómur MDE Rusnakova gegn Úkraínu dags. 20. janúar 2011 (7575/05)[HTML]

Dómur MDE Vasyliv gegn Úkraínu dags. 20. janúar 2011 (8008/05)[HTML]

Dómur MDE Herrmann gegn Þýskalandi dags. 20. janúar 2011 (9300/07)[HTML]

Dómur MDE Semenyuk gegn Úkraínu dags. 20. janúar 2011 (9476/06)[HTML]

Dómur MDE Gisayev gegn Rússlandi dags. 20. janúar 2011 (14811/04)[HTML]

Dómur MDE Skendžić og Krznarić gegn Króatíu dags. 20. janúar 2011 (16212/08)[HTML]

Dómur MDE Payet gegn Frakklandi dags. 20. janúar 2011 (19606/08)[HTML]

Dómur MDE Panayiotou gegn Kýpur dags. 20. janúar 2011 (20009/06)[HTML]

Dómur MDE Jularić gegn Króatíu dags. 20. janúar 2011 (20106/06)[HTML]

Dómur MDE T.N. gegn Danmörku dags. 20. janúar 2011 (20594/08)[HTML]

Dómur MDE Kaduk gegn Úkraínu dags. 20. janúar 2011 (21798/05)[HTML]

Dómur MDE Kuhlen-Rafsandjani gegn Þýskalandi dags. 20. janúar 2011 (21980/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rytchenko gegn Rússlandi dags. 20. janúar 2011 (22266/04)[HTML]

Dómur MDE Musiyenko gegn Úkraínu dags. 20. janúar 2011 (26976/06)[HTML]

Dómur MDE Boldyrev gegn Úkraínu dags. 20. janúar 2011 (27889/03)[HTML]

Dómur MDE Petrenko gegn Rússlandi dags. 20. janúar 2011 (30112/04)[HTML]

Dómur MDE Vernes gegn Frakklandi dags. 20. janúar 2011 (30183/06)[HTML]

Dómur MDE Haas gegn Sviss dags. 20. janúar 2011 (31322/07)[HTML]

Dómur MDE Kotyay gegn Úkraínu dags. 20. janúar 2011 (33645/07)[HTML]

Dómur MDE Pavliv gegn Úkraínu dags. 20. janúar 2011 (35176/08)[HTML]

Dómur MDE Makedonski gegn Búlgaríu dags. 20. janúar 2011 (36036/04)[HTML]

Dómur MDE T. N. og S. N. gegn Danmörku dags. 20. janúar 2011 (36517/08)[HTML]

Dómur MDE Andrenko gegn Úkraínu dags. 20. janúar 2011 (50138/07)[HTML]

Dómur MDE El Shennawy gegn Frakklandi dags. 20. janúar 2011 (51246/08)[HTML]

Dómur MDE Haxhishabani gegn Lúxemborg dags. 20. janúar 2011 (52131/07)[HTML]

Dómur MDE S.S. o.fl. gegn Danmörku dags. 20. janúar 2011 (54703/08)[HTML]

Dómur MDE P.K. gegn Danmörku dags. 20. janúar 2011 (54705/08)[HTML]

Dómur MDE N.S. gegn Danmörku dags. 20. janúar 2011 (58359/08)[HTML]

Dómur MDE Basarba Ood gegn Búlgaríu dags. 20. janúar 2011 (77660/01)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE M.S.S. gegn Belgíu og Grikklandi dags. 21. janúar 2011 (30696/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Arslan gegn Tyrklandi dags. 25. janúar 2011 (9486/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Güler gegn Tyrklandi dags. 25. janúar 2011 (14377/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE First Sofia Commodities Eood og Paragh gegn Búlgaríu dags. 25. janúar 2011 (14397/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Nazarev o.fl. gegn Búlgaríu dags. 25. janúar 2011 (26553/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Armas gegn Moldóvu dags. 25. janúar 2011 (31689/03)[HTML]

Ákvörðun MDE N.M. og M.M. gegn Bretlandi dags. 25. janúar 2011 (38851/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kowalski gegn Póllandi dags. 25. janúar 2011 (39413/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Donaldson gegn Bretlandi dags. 25. janúar 2011 (56975/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Jelassi gegn Frakklandi dags. 25. janúar 2011 (64248/09)[HTML]

Dómur MDE Jęczmieniowski gegn Póllandi dags. 25. janúar 2011 (747/09)[HTML]

Dómur MDE Kupczak gegn Póllandi dags. 25. janúar 2011 (2627/09)[HTML]

Dómur MDE Ekdal o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. janúar 2011 (6990/04)[HTML]

Dómur MDE Henryk Sikorski gegn Póllandi dags. 25. janúar 2011 (10041/09)[HTML]

Dómur MDE Zdziarski gegn Póllandi dags. 25. janúar 2011 (14239/09)[HTML]

Dómur MDE Bora gegn Tyrklandi dags. 25. janúar 2011 (14719/03)[HTML]

Dómur MDE Dedeoğlu gegn Tyrklandi dags. 25. janúar 2011 (16444/07)[HTML]

Dómur MDE Zaman gegn Tyrklandi dags. 25. janúar 2011 (17839/07)[HTML]

Dómur MDE Çeti̇nkaya gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 25. janúar 2011 (17860/07)[HTML]

Dómur MDE Płaza gegn Póllandi dags. 25. janúar 2011 (18830/07)[HTML]

Dómur MDE Terzi̇ gegn Tyrklandi dags. 25. janúar 2011 (23086/07)[HTML]

Dómur MDE Iorga o.fl. gegn Rúmeníu dags. 25. janúar 2011 (26246/05)[HTML]

Dómur MDE Lipencov gegn Moldóvu dags. 25. janúar 2011 (27763/05)[HTML]

Dómur MDE Muhin gegn Moldóvu dags. 25. janúar 2011 (30599/05)[HTML]

Dómur MDE Reinboth o.fl. gegn Finnlandi dags. 25. janúar 2011 (30865/08)[HTML]

Dómur MDE Menteş gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 25. janúar 2011 (33347/04)[HTML]

Dómur MDE Elawa gegn Tyrklandi dags. 25. janúar 2011 (36772/02)[HTML]

Dómur MDE Elefteriadis gegn Rúmeníu dags. 25. janúar 2011 (38427/05)[HTML]

Dómur MDE Safak gegn Tyrklandi dags. 25. janúar 2011 (38879/03)[HTML]

Dómur MDE Block gegn Ungverjalandi dags. 25. janúar 2011 (56282/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Koclardan gegn Tyrklandi dags. 25. janúar 2011 (26285/08)[HTML]

Dómur MDE Iordanovi gegn Búlgaríu dags. 27. janúar 2011 (10907/04)[HTML]

Dómur MDE Aydin gegn Þýskalandi dags. 27. janúar 2011 (16637/07)[HTML]

Dómur MDE Shanin gegn Rússlandi dags. 27. janúar 2011 (24460/04)[HTML]

Dómur MDE Karpacheva og Karpachev gegn Rússlandi dags. 27. janúar 2011 (34861/04)[HTML]

Dómur MDE Bortnik gegn Úkraínu dags. 27. janúar 2011 (39582/04)[HTML]

Dómur MDE Yevgeniy Alekseyenko gegn Rússlandi dags. 27. janúar 2011 (41833/04)[HTML]

Dómur MDE Kononov gegn Rússlandi dags. 27. janúar 2011 (41938/04)[HTML]

Dómur MDE Krivoshapkin gegn Rússlandi dags. 27. janúar 2011 (42224/02)[HTML]

Dómur MDE Dimitrova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 27. janúar 2011 (44862/04)[HTML]

Dómur MDE Boychev o.fl. gegn Búlgaríu dags. 27. janúar 2011 (77185/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Todorov gegn Búlgaríu dags. 31. janúar 2011 (38454/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Agro-B Spol. S R.O. gegn Tékklandi dags. 1. febrúar 2011 (740/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Dritsas o.fl. gegn Ítalíu dags. 1. febrúar 2011 (2344/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Lysaya gegn Úkraínu dags. 1. febrúar 2011 (11408/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Horie gegn Bretlandi dags. 1. febrúar 2011 (31845/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kobernik gegn Úkraínu dags. 1. febrúar 2011 (45947/06)[HTML]

Dómur MDE Dore gegn Portúgal dags. 1. febrúar 2011 (775/08)[HTML]

Dómur MDE Hüseyi̇n Habi̇p Taşkin gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2011 (5289/06)[HTML]

Dómur MDE Açiş gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2011 (7050/05)[HTML]

Dómur MDE Genovese o.fl. gegn Ítalíu dags. 1. febrúar 2011 (9119/03)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Yildiz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2011 (14155/02)[HTML]

Dómur MDE Sambor gegn Póllandi dags. 1. febrúar 2011 (15579/05)[HTML]

Dómur MDE Giacobbe o.fl. gegn Ítalíu dags. 1. febrúar 2011 (16041/02)[HTML]

Dómur MDE Faruk Temel gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2011 (16853/05)[HTML]

Dómur MDE Lesiak gegn Póllandi dags. 1. febrúar 2011 (19218/07)[HTML]

Dómur MDE Ebci̇n gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2011 (19506/05)[HTML]

Dómur MDE Karoussiotis gegn Portúgal dags. 1. febrúar 2011 (23205/08)[HTML]

Dómur MDE Desde gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2011 (23909/03)[HTML]

Dómur MDE Maksimovič gegn Slóveníu (nr. 2) dags. 1. febrúar 2011 (31675/05)[HTML]

Dómur MDE Knyter gegn Póllandi dags. 1. febrúar 2011 (31820/06)[HTML]

Dómur MDE Potapenko gegn Ungverjalandi dags. 1. febrúar 2011 (32318/05)[HTML]

Dómur MDE Gereksar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2011 (34764/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Metalco Bt. gegn Ungverjalandi dags. 1. febrúar 2011 (34976/05)[HTML]

Dómur MDE Yazgül Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2011 (36369/06)[HTML]

Dómur MDE Kutlar og Ocakli gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2011 (41433/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Choumakov gegn Póllandi (nr. 2) dags. 1. febrúar 2011 (55777/08)[HTML]

Dómur MDE Giuseppe Quattrone gegn Ítalíu dags. 1. febrúar 2011 (67785/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Mann gegn Portúgal og Bretlandi dags. 1. febrúar 2011 (360/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Hykel gegn Tékklandi dags. 1. febrúar 2011 (15400/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Rajnoch gegn Tékklandi dags. 1. febrúar 2011 (217/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Mavrinac gegn Króatíu dags. 3. febrúar 2011 (38950/08)[HTML]

Dómur MDE Hubka gegn Tékklandi dags. 3. febrúar 2011 (500/06)[HTML]

Dómur MDE Kutsenko gegn Úkraínu (nr. 2) dags. 3. febrúar 2011 (2414/06)[HTML]

Dómur MDE Igor Vasilchenko gegn Rússlandi dags. 3. febrúar 2011 (6571/04)[HTML]

Dómur MDE Panagiotis Vassiliadis gegn Grikklandi dags. 3. febrúar 2011 (7487/08)[HTML]

Dómur MDE Pirali Orujov gegn Aserbaísjan dags. 3. febrúar 2011 (8460/07)[HTML]

Dómur MDE Geppa gegn Rússlandi dags. 3. febrúar 2011 (8532/06)[HTML]

Dómur MDE Igor Kabanov gegn Rússlandi dags. 3. febrúar 2011 (8921/05)[HTML]

Dómur MDE Stebnitskiy og Komfort gegn Úkraínu dags. 3. febrúar 2011 (10687/02)[HTML]

Dómur MDE Siebenhaar gegn Þýskalandi dags. 3. febrúar 2011 (18136/02)[HTML]

Dómur MDE Argyris o.fl. gegn Grikklandi dags. 3. febrúar 2011 (22489/08)[HTML]

Dómur MDE Meshcheryakov gegn Rússlandi dags. 3. febrúar 2011 (24564/04)[HTML]

Dómur MDE Ftylakis o.fl. gegn Grikklandi dags. 3. febrúar 2011 (27153/08)[HTML]

Dómur MDE Dushka gegn Úkraínu dags. 3. febrúar 2011 (29175/04)[HTML]

Dómur MDE Chaïkalis gegn Grikklandi dags. 3. febrúar 2011 (32362/08)[HTML]

Dómur MDE Stefanakos gegn Grikklandi dags. 3. febrúar 2011 (33081/08)[HTML]

Dómur MDE Sporer gegn Austurríki dags. 3. febrúar 2011 (35637/03)[HTML]

Dómur MDE Kharin gegn Rússlandi dags. 3. febrúar 2011 (37345/03)[HTML]

Dómur MDE Palšovič gegn Tékklandi dags. 3. febrúar 2011 (39278/04)[HTML]

Dómur MDE Akhundov gegn Aserbaísjan dags. 3. febrúar 2011 (39941/07)[HTML]

Dómur MDE Fountis o.fl. gegn Grikklandi dags. 3. febrúar 2011 (40049/08)[HTML]

Dómur MDE Iliopoulos o.fl. gegn Grikklandi dags. 3. febrúar 2011 (40298/08)[HTML]

Dómur MDE Vrachliotis o.fl. gegn Grikklandi dags. 3. febrúar 2011 (40317/08)[HTML]

Dómur MDE Kardaras o.fl. gegn Grikklandi dags. 3. febrúar 2011 (41714/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Marszk gegn Póllandi dags. 8. febrúar 2011 (8828/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Khudaykuliyev gegn Úkraínu dags. 8. febrúar 2011 (20915/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Barreau o.fl. gegn Frakklandi dags. 8. febrúar 2011 (24697/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Yleisradio Oy o.fl. gegn Finnlandi dags. 8. febrúar 2011 (30881/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Judge gegn Bretlandi dags. 8. febrúar 2011 (35863/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Zalli gegn Albaníu dags. 8. febrúar 2011 (52531/07)[HTML]

Dómur MDE Alphan gegn Tyrklandi dags. 8. febrúar 2011 (770/04)[HTML]

Dómur MDE Baskin gegn Tyrklandi dags. 8. febrúar 2011 (9125/04)[HTML]

Dómur MDE Güli̇zar Tuncer gegn Tyrklandi dags. 8. febrúar 2011 (12903/02)[HTML]

Dómur MDE Seferovic gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2011 (12921/04)[HTML]

Dómur MDE Plalam S.P.A. gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2011 (16021/02)[HTML]

Dómur MDE Finster gegn Póllandi dags. 8. febrúar 2011 (24860/08)[HTML]

Dómur MDE Ünsal Öztürk gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 8. febrúar 2011 (24874/04)[HTML]

Dómur MDE Trojanowski gegn Póllandi dags. 8. febrúar 2011 (27952/08)[HTML]

Dómur MDE Micu gegn Rúmeníu dags. 8. febrúar 2011 (29883/06)[HTML]

Dómur MDE Kan gegn Tyrklandi dags. 8. febrúar 2011 (29965/05)[HTML]

Dómur MDE Michalák gegn Slóvakíu dags. 8. febrúar 2011 (30157/03)[HTML]

Dómur MDE Erkan Aydoğan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. febrúar 2011 (30441/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Butusina gegn Rúmeníu dags. 8. febrúar 2011 (30818/04)[HTML]

Dómur MDE Gyuláné Szabó gegn Ungverjalandi dags. 8. febrúar 2011 (34344/07)[HTML]

Dómur MDE Ignatenco gegn Moldóvu dags. 8. febrúar 2011 (36988/07)[HTML]

Dómur MDE Aydemir gegn Slóvakíu dags. 8. febrúar 2011 (44153/06)[HTML]

Dómur MDE Dorogaykin gegn Rússlandi dags. 10. febrúar 2011 (1066/05)[HTML]

Dómur MDE Tsikakis gegn Þýskalandi dags. 10. febrúar 2011 (1521/06)[HTML]

Dómur MDE Nasukhanovy gegn Rússlandi dags. 10. febrúar 2011 (1572/07)[HTML]

Dómur MDE Soltysyak gegn Rússlandi dags. 10. febrúar 2011 (4663/05)[HTML]

Dómur MDE Seryavin o.fl. gegn Úkraínu dags. 10. febrúar 2011 (4909/04)[HTML]

Dómur MDE Dudarovy gegn Rússlandi dags. 10. febrúar 2011 (5382/07)[HTML]

Dómur MDE Kiselyova gegn Úkraínu dags. 10. febrúar 2011 (8944/07)[HTML]

Dómur MDE Korosidou gegn Grikklandi dags. 10. febrúar 2011 (9957/08)[HTML]

Dómur MDE Dimitrov-Kazakov gegn Búlgaríu dags. 10. febrúar 2011 (11379/03)[HTML]

Dómur MDE Andreev gegn Búlgaríu dags. 10. febrúar 2011 (11578/04)[HTML]

Dómur MDE Dzhaksybergenov gegn Úkraínu dags. 10. febrúar 2011 (12343/10)[HTML]

Dómur MDE Kysilková og Kysilka gegn Tékklandi dags. 10. febrúar 2011 (17273/03)[HTML]

Dómur MDE Kapanadze gegn Rússlandi dags. 10. febrúar 2011 (19120/05)[HTML]

Dómur MDE 3A.Cz S.R.O. gegn Tékklandi dags. 10. febrúar 2011 (21835/06)[HTML]

Dómur MDE Dolgov gegn Rússlandi dags. 10. febrúar 2011 (22475/05)[HTML]

Dómur MDE Marchenko gegn Úkraínu dags. 10. febrúar 2011 (24857/07)[HTML]

Dómur MDE Dubetska o.fl. gegn Úkraínu dags. 10. febrúar 2011 (30499/03)[HTML]

Dómur MDE Nalbantski gegn Búlgaríu dags. 10. febrúar 2011 (30943/04)[HTML]

Dómur MDE Genchevi gegn Búlgaríu dags. 10. febrúar 2011 (33114/03)[HTML]

Dómur MDE Vihos gegn Grikklandi dags. 10. febrúar 2011 (34692/08)[HTML]

Dómur MDE Nisiotis gegn Grikklandi dags. 10. febrúar 2011 (34704/08)[HTML]

Dómur MDE Pleshkov gegn Úkraínu dags. 10. febrúar 2011 (37789/05)[HTML]

Dómur MDE Pelevin gegn Rússlandi dags. 10. febrúar 2011 (38726/05)[HTML]

Dómur MDE Kharchenko gegn Úkraínu dags. 10. febrúar 2011 (40107/02)[HTML]

Dómur MDE Societe Anonyme Thaleia Karydi Axte gegn Grikklandi dags. 10. febrúar 2011 (44769/07)[HTML]

Dómur MDE Premininy gegn Rússlandi dags. 10. febrúar 2011 (44973/04)[HTML]

Dómur MDE Minarik gegn Tékklandi dags. 10. febrúar 2011 (46677/06)[HTML]

Dómur MDE Rudych gegn Úkraínu dags. 10. febrúar 2011 (48874/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Moldovan o.fl. gegn Rúmeníu dags. 15. febrúar 2011 (8229/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Malon gegn Frakklandi dags. 15. febrúar 2011 (13192/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kovalenko gegn Úkraínu dags. 15. febrúar 2011 (17873/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Ignats gegn Lettlandi dags. 15. febrúar 2011 (38494/05)[HTML]

Dómur MDE Zeki̇ Şi̇mşek gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2011 (2409/06)[HTML]

Dómur MDE Eşref Çakmak gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2011 (3494/05)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Kemal Özdemi̇r o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2011 (3724/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Palić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 15. febrúar 2011 (4704/04)[HTML]

Dómur MDE Kalle Kangasluoma gegn Finnlandi dags. 15. febrúar 2011 (5635/09)[HTML]

Dómur MDE Turkkan gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2011 (8774/06)[HTML]

Dómur MDE Rahman gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2011 (9572/05)[HTML]

Dómur MDE Bubláková gegn Slóvakíu dags. 15. febrúar 2011 (17763/07)[HTML]

Dómur MDE Fethullah [1] Akpulat [2] gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2011 (22077/03)[HTML]

Dómur MDE Rosca Anton Catalin gegn Rúmeníu dags. 15. febrúar 2011 (24857/03)[HTML]

Dómur MDE Di Cecco gegn Ítalíu dags. 15. febrúar 2011 (28169/06)[HTML]

Dómur MDE Geleri gegn Rúmeníu dags. 15. febrúar 2011 (33118/05)[HTML]

Dómur MDE Akat og Kaynar gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2011 (34740/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tsintsabadze gegn Georgíu dags. 15. febrúar 2011 (35403/06)[HTML]

Dómur MDE Okul og Karaköse gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2011 (37300/05)[HTML]

Dómur MDE Ściebura gegn Póllandi dags. 15. febrúar 2011 (39412/08)[HTML]

Dómur MDE Dyller gegn Póllandi dags. 15. febrúar 2011 (39842/05)[HTML]

Dómur MDE Çamyar og Berktaş gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2011 (41959/02)[HTML]

Dómur MDE Moghaddas gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2011 (46134/08)[HTML]

Dómur MDE Rotaru gegn Moldóvu dags. 15. febrúar 2011 (51216/06)[HTML]

Dómur MDE Harju gegn Finnlandi dags. 15. febrúar 2011 (56716/09)[HTML]

Dómur MDE Heino gegn Finnlandi dags. 15. febrúar 2011 (56720/09)[HTML]

Dómur MDE Graca Pina gegn Portúgal dags. 15. febrúar 2011 (59423/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Hanzl og Špadrna gegn Tékklandi dags. 15. febrúar 2011 (30073/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Koudelka gegn Tékklandi dags. 15. febrúar 2011 (32416/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Zere gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2011 (31223/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Fedorova og Shakhov gegn Rússlandi dags. 17. febrúar 2011 (50537/06)[HTML]

Dómur MDE Ucci gegn Ítalíu dags. 17. febrúar 2011 (213/04)[HTML]

Dómur MDE Revunets gegn Úkraínu dags. 17. febrúar 2011 (5144/06)[HTML]

Dómur MDE Andrle gegn Tékklandi dags. 17. febrúar 2011 (6268/08)[HTML]

Dómur MDE Golemanova gegn Búlgaríu dags. 17. febrúar 2011 (11369/04)[HTML]

Dómur MDE Wasmuth gegn Þýskalandi dags. 17. febrúar 2011 (12884/03)[HTML]

Dómur MDE Klimenko gegn Úkraínu dags. 17. febrúar 2011 (15935/06)[HTML]

Dómur MDE Atanasov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 17. febrúar 2011 (22745/06)[HTML]

Dómur MDE Pfeifer gegn Búlgaríu dags. 17. febrúar 2011 (24733/04)[HTML]

Dómur MDE Petrovic gegn Lúxemborg dags. 17. febrúar 2011 (32956/08)[HTML]

Dómur MDE Kononenko gegn Rússlandi dags. 17. febrúar 2011 (33780/04)[HTML]

Dómur MDE Ognyan Asenov gegn Búlgaríu dags. 17. febrúar 2011 (38157/04)[HTML]

Dómur MDE Khakiyeva, Temergeriyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. febrúar 2011 (45081/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Seldenrijk-Raat o.fl. gegn Hollandi dags. 22. febrúar 2011 (1813/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Association Nouvelle Des Boulogne Boys gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 2011 (6468/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Isac gegn Rúmeníu dags. 22. febrúar 2011 (10523/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Chibisov gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2011 (16059/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Corlaci gegn Rúmeníu dags. 22. febrúar 2011 (16756/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Gaftoniuc gegn Rúmeníu dags. 22. febrúar 2011 (30934/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Lopes gegn Portúgal dags. 22. febrúar 2011 (31328/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Poznakovs gegn Lettlandi dags. 22. febrúar 2011 (32734/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Nejat gegn Tyrklandi dags. 22. febrúar 2011 (36736/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Aquigem gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 2011 (37729/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Pokhvalova gegn Úkraínu dags. 22. febrúar 2011 (39670/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Rudysh gegn Úkraínu dags. 22. febrúar 2011 (41119/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Xd. gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 2011 (48189/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Drijfhout gegn Hollandi dags. 22. febrúar 2011 (51721/09)[HTML]

Ákvörðun MDE S.L. gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 2011 (66973/09)[HTML]

Dómur MDE Companhia Agricola Do Maranhao - Camar Sa gegn Portúgal dags. 22. febrúar 2011 (335/10)[HTML]

Dómur MDE Raducki gegn Póllandi dags. 22. febrúar 2011 (10274/08)[HTML]

Dómur MDE Soare o.fl. gegn Rúmeníu dags. 22. febrúar 2011 (24329/02)[HTML]

Dómur MDE Lalmahomed gegn Hollandi dags. 22. febrúar 2011 (26036/08)[HTML]

Dómur MDE Şahi̇n gegn Tyrklandi dags. 22. febrúar 2011 (28807/05)[HTML]

Dómur MDE Ari̇f Erden gegn Tyrklandi dags. 22. febrúar 2011 (37171/04)[HTML]

Dómur MDE Čaminski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 24. febrúar 2011 (1194/04)[HTML]

Dómur MDE Čangov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 24. febrúar 2011 (14419/03)[HTML]

Dómur MDE Volovik gegn Úkraínu dags. 24. febrúar 2011 (17446/06)[HTML]

Dómur MDE Benet Praha, Spol. S R.O. gegn Tékklandi dags. 24. febrúar 2011 (33908/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kaba gegn Tyrklandi dags. 1. mars 2011 (1236/05)[HTML]

Dómur MDE Lacerda Gouveia o.fl. gegn Portúgal dags. 1. mars 2011 (11868/07)[HTML]

Dómur MDE Faniel gegn Belgíu dags. 1. mars 2011 (11892/08)[HTML]

Dómur MDE Lalas gegn Litháen dags. 1. mars 2011 (13109/04)[HTML]

Dómur MDE Welke og Białek gegn Póllandi dags. 1. mars 2011 (15924/05)[HTML]

Dómur MDE Nevruz Bozkurt gegn Tyrklandi dags. 1. mars 2011 (27335/04)[HTML]

Dómur MDE Sever gegn Tyrklandi dags. 1. mars 2011 (29195/05)[HTML]

Dómur MDE Lantos gegn Ungverjalandi dags. 1. mars 2011 (33807/07)[HTML]

Dómur MDE Czigányik gegn Ungverjalandi dags. 1. mars 2011 (38636/06)[HTML]

Dómur MDE Csánics gegn Ungverjalandi dags. 1. mars 2011 (40293/06)[HTML]

Dómur MDE Tsarenko gegn Rússlandi dags. 3. mars 2011 (5235/09)[HTML]

Dómur MDE Kuptsov og Kuptsova gegn Rússlandi dags. 3. mars 2011 (6110/03)[HTML]

Dómur MDE Kolesnikova gegn Úkraínu dags. 3. mars 2011 (7536/05)[HTML]

Dómur MDE Merkulova gegn Úkraínu dags. 3. mars 2011 (21454/04)[HTML]

Dómur MDE Sheptitskaya og Sheptitskiy gegn Úkraínu dags. 3. mars 2011 (23747/05)[HTML]

Dómur MDE Avramenko gegn Úkraínu dags. 3. mars 2011 (24685/07)[HTML]

Dómur MDE Prasov gegn Úkraínu dags. 3. mars 2011 (27685/04)[HTML]

Dómur MDE Zhukovskiy gegn Úkraínu dags. 3. mars 2011 (31240/03)[HTML]

Dómur MDE Khambulatova gegn Rússlandi dags. 3. mars 2011 (33488/04)[HTML]

Dómur MDE Jahnke gegn Þýskalandi dags. 3. mars 2011 (39641/08)[HTML]

Dómur MDE Klein gegn Austurríki dags. 3. mars 2011 (57028/00)[HTML]

Dómur MDE Elmuratov gegn Rússlandi dags. 3. mars 2011 (66317/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Association Of Real Property Owners In Łódź o.fl. gegn Póllandi dags. 8. mars 2011 (3485/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Raudevs gegn Lettlandi dags. 8. mars 2011 (24086/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Piotrowski gegn Póllandi dags. 8. mars 2011 (27910/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Rudnitskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. mars 2011 (37865/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE The Argeş College Of Legal Advisers gegn Rúmeníu dags. 8. mars 2011 (2162/05)[HTML]

Dómur MDE Šekerović og Pašalić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 8. mars 2011 (5920/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Goranova ‑ Karaeneva gegn Búlgaríu dags. 8. mars 2011 (12739/05)[HTML]

Dómur MDE Eltari gegn Albaníu dags. 8. mars 2011 (16530/06)[HTML]

Dómur MDE Živaljević gegn Montenegró dags. 8. mars 2011 (17229/04)[HTML]

Dómur MDE Lăpuşan o.fl. gegn Rúmeníu dags. 8. mars 2011 (29007/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Beristain Ukar gegn Spáni dags. 8. mars 2011 (40351/05)[HTML]

Dómur MDE Emi̇roğlu gegn Tyrklandi dags. 8. mars 2011 (40795/05)[HTML]

Dómur MDE Delvina gegn Albaníu dags. 8. mars 2011 (49106/06)[HTML]

Dómur MDE Ki̇zi̇roğlu gegn Tyrklandi dags. 8. mars 2011 (52154/07)[HTML]

Dómur MDE Vistiņš og Perepjolkins gegn Lettlandi dags. 8. mars 2011 (71243/01)[HTML]

Dómur MDE Kiyutin gegn Rússlandi dags. 10. mars 2011 (2700/10)[HTML]

Dómur MDE Suk gegn Úkraínu dags. 10. mars 2011 (10972/05)[HTML]

Dómur MDE Ryazantsev gegn Rússlandi dags. 10. mars 2011 (21774/06)[HTML]

Dómur MDE Titarenko gegn Rússlandi dags. 10. mars 2011 (25966/04)[HTML]

Dómur MDE Forminster Enterprises Limited gegn Tékklandi dags. 10. mars 2011 (38238/04)[HTML]

Dómur MDE Hatzigiannis gegn Grikklandi dags. 10. mars 2011 (41769/08)[HTML]

Ákvörðun MDE R.R. gegn Rúmeníu (nr. 3) dags. 15. mars 2011 (18074/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Rzhavin gegn Rússlandi dags. 15. mars 2011 (33177/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Yavashev o.fl. gegn Búlgaríu dags. 15. mars 2011 (41661/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Omelchuk gegn Úkraínu dags. 15. mars 2011 (42195/04)[HTML]

Dómur MDE Otegi Mondragon gegn Spáni dags. 15. mars 2011 (2034/07)[HTML]

Dómur MDE Köteles gegn Ungverjalandi dags. 15. mars 2011 (9271/07)[HTML]

Dómur MDE Çaush Driza gegn Albaníu dags. 15. mars 2011 (10810/05)[HTML]

Dómur MDE Shandrov gegn Rússlandi dags. 15. mars 2011 (15093/05)[HTML]

Dómur MDE Begu gegn Rúmeníu dags. 15. mars 2011 (20448/02)[HTML]

Dómur MDE Yoldaş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. mars 2011 (23706/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Iljina og Sarulienė gegn Litháen dags. 15. mars 2011 (32293/05)[HTML]

Dómur MDE Sizov gegn Rússlandi dags. 15. mars 2011 (33123/08)[HTML]

Dómur MDE Gávris gegn Ungverjalandi dags. 15. mars 2011 (33723/06)[HTML]

Dómur MDE Georgi Marinov gegn Búlgaríu dags. 15. mars 2011 (36103/04)[HTML]

Dómur MDE Tsechoyev gegn Rússlandi dags. 15. mars 2011 (39358/05)[HTML]

Dómur MDE Serdar Güzel gegn Tyrklandi dags. 15. mars 2011 (39414/06)[HTML]

Dómur MDE László Molnár gegn Ungverjalandi dags. 15. mars 2011 (41063/07)[HTML]

Dómur MDE G.N. o.fl. gegn Ítalíu dags. 15. mars 2011 (43134/05)[HTML]

Dómur MDE Burov gegn Úkraínu dags. 17. mars 2011 (14704/03)[HTML]

Dómur MDE Bocharov gegn Úkraínu dags. 17. mars 2011 (21037/05)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Lautsi o.fl. gegn Ítalíu dags. 18. mars 2011 (30814/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Paroiu gegn Rúmeníu dags. 22. mars 2011 (4505/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Engelmannová gegn Tékklandi dags. 22. mars 2011 (10280/06)[HTML]

Ákvörðun MDE De Backer og Rousseau gegn Belgíu dags. 22. mars 2011 (17538/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Zerebkovs gegn Lettlandi dags. 22. mars 2011 (19615/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Wehinger gegn Austurríki dags. 22. mars 2011 (25701/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Tudor gegn Rúmeníu dags. 22. mars 2011 (26894/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Laguta gegn Moldóvu dags. 22. mars 2011 (44712/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Molitor gegn Lúxemborg dags. 22. mars 2011 (48984/07)[HTML]

Dómur MDE S.C. Granitul S.A. gegn Rúmeníu dags. 22. mars 2011 (22022/03)[HTML]

Dómur MDE Boyajyan gegn Armeníu dags. 22. mars 2011 (38003/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Georgiou gegn Grikklandi dags. 22. mars 2011 (8710/08)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Giuliani og Gaggio gegn Ítalíu dags. 24. mars 2011 (23458/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Muderizovic gegn Serbíu dags. 29. mars 2011 (9285/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Matoušek gegn Tékklandi dags. 29. mars 2011 (9965/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Cavajda gegn Tékklandi dags. 29. mars 2011 (17696/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Almeida E Vasconcelos De Melo gegn Portúgal dags. 29. mars 2011 (18061/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Alibasic gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 29. mars 2011 (18478/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Blagoy gegn Úkraínu dags. 29. mars 2011 (18949/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayar gegn Tyrklandi dags. 29. mars 2011 (21564/06)[HTML]

Ákvörðun MDE E.L. gegn Bretlandi dags. 29. mars 2011 (33140/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Valma gegn Eistlandi dags. 29. mars 2011 (54462/08)[HTML]

Dómur MDE Gürkan gegn Tyrklandi dags. 29. mars 2011 (1154/04)[HTML]

Dómur MDE Gouveia Gomes Fernandes og Freitas E Costa gegn Portúgal dags. 29. mars 2011 (1529/08)[HTML]

Dómur MDE Murtazovy gegn Rússlandi dags. 29. mars 2011 (11564/07)[HTML]

Dómur MDE Brezovec gegn Króatíu dags. 29. mars 2011 (13488/07)[HTML]

Dómur MDE Cornelia Popa gegn Rúmeníu dags. 29. mars 2011 (17437/03)[HTML]

Dómur MDE Esmukhambetov o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. mars 2011 (23445/03)[HTML]

Dómur MDE Kar gegn Tyrklandi dags. 29. mars 2011 (25257/05)[HTML]

Dómur MDE Vladimir Sokolov gegn Rússlandi dags. 29. mars 2011 (31242/05)[HTML]

Dómur MDE Potomska og Potomski gegn Póllandi dags. 29. mars 2011 (33949/05)[HTML]

Dómur MDE Shchurov gegn Rússlandi dags. 29. mars 2011 (40713/04)[HTML]

Dómur MDE Ercan Kartal gegn Tyrklandi dags. 29. mars 2011 (41810/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Alikaj o.fl. gegn Ítalíu dags. 29. mars 2011 (47357/08)[HTML]

Dómur MDE Rtbf gegn Belgíu dags. 29. mars 2011 (50084/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Uzan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 29. mars 2011 (18240/03)[HTML]

Dómur MDE Siryk gegn Úkraínu dags. 31. mars 2011 (6428/07)[HTML]

Dómur MDE Chatellier gegn Frakklandi dags. 31. mars 2011 (34658/07)[HTML]

Dómur MDE Nowak gegn Úkraínu dags. 31. mars 2011 (60846/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Golota gegn Úkraínu dags. 5. apríl 2011 (738/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kocherga gegn Úkraínu dags. 5. apríl 2011 (26017/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Z.Sa. gegn Frakklandi dags. 5. apríl 2011 (33384/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Chernega o.fl. gegn Úkraínu dags. 5. apríl 2011 (74768/10)[HTML]

Dómur MDE Vasyukov gegn Rússlandi dags. 5. apríl 2011 (2974/05)[HTML]

Dómur MDE Nelissen gegn Hollandi dags. 5. apríl 2011 (6051/07)[HTML]

Dómur MDE Pesmatzoglou og Pesmatzoglou-Fitsioula gegn Grikklandi dags. 5. apríl 2011 (6130/09)[HTML]

Dómur MDE Rahimi gegn Grikklandi dags. 5. apríl 2011 (8687/08)[HTML]

Dómur MDE Ozakinci gegn Tyrklandi dags. 5. apríl 2011 (10182/04)[HTML]

Dómur MDE Nikolay Fedorov gegn Rússlandi dags. 5. apríl 2011 (10393/04)[HTML]

Dómur MDE Sarigiannis gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2011 (14569/05)[HTML]

Dómur MDE Balasa gegn Rúmeníu dags. 5. apríl 2011 (21143/02)[HTML]

Dómur MDE Yildirir gegn Tyrklandi dags. 5. apríl 2011 (21482/03)[HTML]

Dómur MDE Toumi gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2011 (25716/09)[HTML]

Dómur MDE Gera De Petri Testaferrata Bonici Ghaxaq gegn Möltu dags. 5. apríl 2011 (26771/07)[HTML]

Dómur MDE Akbar gegn Rúmeníu dags. 5. apríl 2011 (28686/04)[HTML]

Dómur MDE Anufriyev gegn Rússlandi dags. 5. apríl 2011 (32215/05)[HTML]

Dómur MDE Kijowski gegn Póllandi dags. 5. apríl 2011 (33829/07)[HTML]

Dómur MDE Şaman gegn Tyrklandi dags. 5. apríl 2011 (35292/05)[HTML]

Dómur MDE Fati̇h Taş gegn Tyrklandi dags. 5. apríl 2011 (36635/08)[HTML]

Dómur MDE Kirilenko gegn Rússlandi dags. 5. apríl 2011 (38597/04)[HTML]

Dómur MDE Kravtsov gegn Rússlandi dags. 5. apríl 2011 (39272/04)[HTML]

Dómur MDE Kokkinatos gegn Grikklandi dags. 5. apríl 2011 (46059/09)[HTML]

Dómur MDE Sudan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. apríl 2011 (48846/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Karadanis gegn Grikklandi dags. 5. apríl 2011 (58433/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Basar gegn Tyrklandi dags. 5. apríl 2011 (17880/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Kirkit gegn Tyrklandi dags. 5. apríl 2011 (32297/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kalyuzhna gegn Úkraínu dags. 7. apríl 2011 (16443/07)[HTML]

Ákvörðun MDE David o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. apríl 2011 (128/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Dergacovs gegn Lettlandi dags. 12. apríl 2011 (417/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Ştefănescu gegn Rúmeníu dags. 12. apríl 2011 (11774/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Bruzitis gegn Lettlandi dags. 12. apríl 2011 (15028/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Hoare gegn Bretlandi dags. 12. apríl 2011 (16261/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Popa o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. apríl 2011 (19462/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Galena Vraniskoska gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 12. apríl 2011 (30844/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Bijl (Ii) gegn Hollandi dags. 12. apríl 2011 (32775/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Bozun gegn Rúmeníu dags. 12. apríl 2011 (59142/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Tisset gegn Frakklandi dags. 12. apríl 2011 (60681/10)[HTML]

Dómur MDE Conceicao Letria gegn Portúgal dags. 12. apríl 2011 (4049/08)[HTML]

Dómur MDE Passanha Braamcamp Sobral gegn Portúgal dags. 12. apríl 2011 (10145/07)[HTML]

Dómur MDE Republican Party Of Russia gegn Rússlandi dags. 12. apríl 2011 (12976/07)[HTML]

Dómur MDE Zolotareva o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. apríl 2011 (14667/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dedda og Fragassi gegn Ítalíu dags. 12. apríl 2011 (19403/03)[HTML]

Dómur MDE Adrian Constantin gegn Rúmeníu dags. 12. apríl 2011 (21175/03)[HTML]

Dómur MDE Gluhaković gegn Króatíu dags. 12. apríl 2011 (21188/09)[HTML]

Dómur MDE Bölükbaş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. apríl 2011 (29799/02)[HTML]

Dómur MDE Słowik gegn Póllandi dags. 12. apríl 2011 (31477/05)[HTML]

Dómur MDE Meidl gegn Austurríki dags. 12. apríl 2011 (33951/05)[HTML]

Dómur MDE Çeli̇k (Bozkurt) gegn Tyrklandi dags. 12. apríl 2011 (34388/05)[HTML]

Dómur MDE Peker gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 12. apríl 2011 (42136/06)[HTML]

Dómur MDE Flamînzeanu gegn Rúmeníu dags. 12. apríl 2011 (56664/08)[HTML]

Dómur MDE Domingues Loureiro o.fl. gegn Portúgal dags. 12. apríl 2011 (57290/08)[HTML]

Dómur MDE Notarnicola gegn Ítalíu dags. 12. apríl 2011 (64264/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kavvadias gegn Grikklandi dags. 12. apríl 2011 (20309/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Bijl gegn Hollandi (III) dags. 12. apríl 2011 (50869/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Lambrakou gegn Grikklandi dags. 12. apríl 2011 (58546/09)[HTML]

Dómur MDE Karavanskyy gegn Úkraínu dags. 14. apríl 2011 (13375/06)[HTML]

Dómur MDE Jendrowiak gegn Þýskalandi dags. 14. apríl 2011 (30060/04)[HTML]

Dómur MDE Patoux gegn Frakklandi dags. 14. apríl 2011 (35079/06)[HTML]

Dómur MDE Bozhkov gegn Búlgaríu dags. 19. apríl 2011 (3316/04)[HTML]

Dómur MDE Patrikis gegn Grikklandi dags. 19. apríl 2011 (5856/09)[HTML]

Dómur MDE Chrysanthopoulos og Chrysanthopoulou gegn Grikklandi dags. 19. apríl 2011 (6530/09)[HTML]

Dómur MDE Kasabova gegn Búlgaríu dags. 19. apríl 2011 (22385/03)[HTML]

Dómur MDE Veljkov gegn Serbíu dags. 19. apríl 2011 (23087/07)[HTML]

Dómur MDE Tomasz Kwiatkowski gegn Póllandi dags. 19. apríl 2011 (24254/05)[HTML]

Dómur MDE Volodina gegn Rússlandi dags. 19. apríl 2011 (24411/05)[HTML]

Dómur MDE Monteiro De Barros De Mattos E Silva Adegas Coelho o.fl. gegn Portúgal dags. 19. apríl 2011 (25038/06)[HTML]

Dómur MDE Veli̇ Yalçin gegn Tyrklandi dags. 19. apríl 2011 (29459/05)[HTML]

Dómur MDE Pastor og Ţiclete gegn Rúmeníu dags. 19. apríl 2011 (30911/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Khrykin gegn Rússlandi dags. 19. apríl 2011 (33186/08)[HTML]

Dómur MDE Baturlova gegn Rússlandi dags. 19. apríl 2011 (33188/08)[HTML]

Dómur MDE Elcomp Sp. Z O.O. gegn Póllandi dags. 19. apríl 2011 (37492/05)[HTML]

Dómur MDE Matayeva og Dadayeva gegn Rússlandi dags. 19. apríl 2011 (49076/06)[HTML]

Dómur MDE Moczulski gegn Póllandi dags. 19. apríl 2011 (49974/08)[HTML]

Dómur MDE Erkol gegn Tyrklandi dags. 19. apríl 2011 (50172/06)[HTML]

Dómur MDE Rykachev o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. apríl 2011 (52283/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kon/Nos Chitzos Solinourgia Abee gegn Grikklandi dags. 19. apríl 2011 (56814/08)[HTML]

Dómur MDE Gasins gegn Lettlandi dags. 19. apríl 2011 (69458/01)[HTML]

Dómur MDE Zheleznova gegn Úkraínu dags. 21. apríl 2011 (6713/07)[HTML]

Dómur MDE Zheleznova gegn Úkraínu (nr. 2) dags. 21. apríl 2011 (6717/07)[HTML]

Dómur MDE Vikulova gegn Úkraínu dags. 21. apríl 2011 (12355/06)[HTML]

Dómur MDE Asmolov gegn Úkraínu dags. 21. apríl 2011 (15045/05)[HTML]

Dómur MDE Kuppinger gegn Þýskalandi dags. 21. apríl 2011 (41599/09)[HTML]

Dómur MDE Nechiporuk og Yonkalo gegn Úkraínu dags. 21. apríl 2011 (42310/04)[HTML]

Dómur MDE Antunes Rodrigues gegn Portúgal dags. 26. apríl 2011 (18070/08)[HTML]

Dómur MDE Enukidze og Girgvliani gegn Georgíu dags. 26. apríl 2011 (25091/07)[HTML]

Dómur MDE Steulet gegn Sviss dags. 26. apríl 2011 (31351/06)[HTML]

Dómur MDE Di Marco gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2011 (32521/05)[HTML]

Dómur MDE Abdullah Yildiz gegn Tyrklandi dags. 26. apríl 2011 (35164/05)[HTML]

Dómur MDE Anat o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. apríl 2011 (37899/04)[HTML]

Dómur MDE Pulatli gegn Tyrklandi dags. 26. apríl 2011 (38665/07)[HTML]

Dómur MDE M. gegn Sviss dags. 26. apríl 2011 (41199/06)[HTML]

Dómur MDE Tinner gegn Sviss dags. 26. apríl 2011 (59301/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pobudilina o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2011 (7142/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE K.Y. gegn Frakklandi dags. 3. maí 2011 (14875/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Zemzami og Barraux gegn Frakklandi dags. 3. maí 2011 (20201/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Stokalo o.fl. gegn Króatíu dags. 3. maí 2011 (22632/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Imobilije Marketing D.O.O. og Debelic gegn Króatíu dags. 3. maí 2011 (23060/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Anastassakos o.fl. gegn Grikklandi dags. 3. maí 2011 (41380/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Zerouala gegn Frakklandi dags. 3. maí 2011 (46227/08)[HTML]

Dómur MDE Khamzayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 3. maí 2011 (1503/02)[HTML]

Dómur MDE Paratheristikos Oikodomikos Synetairismos Stegaseos Ypallilon Trapezis Tis Ellad gegn Grikklandi dags. 3. maí 2011 (2998/08)[HTML]

Dómur MDE Giosakis gegn Grikklandi (nr. 3) dags. 3. maí 2011 (5689/08)[HTML]

Dómur MDE Apanasewicz gegn Póllandi dags. 3. maí 2011 (6854/07)[HTML]

Dómur MDE Stavebná Spoločnosť Tatry Poprad S.R.O. gegn Slóvakíu dags. 3. maí 2011 (7261/06)[HTML]

Dómur MDE Kerimova o.fl. gegn Rússlandi dags. 3. maí 2011 (17170/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sipos gegn Rúmeníu dags. 3. maí 2011 (26125/04)[HTML]

Dómur MDE Sutyagin gegn Rússlandi dags. 3. maí 2011 (30024/02)[HTML]

Dómur MDE Todireasa gegn Rúmeníu dags. 3. maí 2011 (35372/04)[HTML]

Dómur MDE Chernyshov gegn Póllandi dags. 3. maí 2011 (35630/02)[HTML]

Dómur MDE Andrei Iulian Rosca gegn Rúmeníu dags. 3. maí 2011 (37433/03)[HTML]

Dómur MDE Shokkarov o.fl. gegn Rússlandi dags. 3. maí 2011 (41009/04)[HTML]

Dómur MDE Negrepontis-Giannisis gegn Grikklandi dags. 3. maí 2011 (56759/08)[HTML]

Dómur MDE Bielski gegn Póllandi og Þýskalandi dags. 3. maí 2011 (18120/03)[HTML]

Dómur MDE Ilyadi gegn Rússlandi dags. 5. maí 2011 (6642/05)[HTML]

Dómur MDE Societe Metallurgique Liotard Freres gegn Frakklandi dags. 5. maí 2011 (29598/08)[HTML]

Dómur MDE Editorial Board Of Pravoye Delo og Shtekel gegn Úkraínu dags. 5. maí 2011 (33014/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Karttunen gegn Finnlandi dags. 10. maí 2011 (1685/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Georgescu og Manescu gegn Rúmeníu dags. 10. maí 2011 (2425/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Traverso gegn Bretlandi dags. 10. maí 2011 (5262/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Pancers gegn Lettlandi dags. 10. maí 2011 (6670/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Kasparyants gegn Úkraínu dags. 10. maí 2011 (15678/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Grzesikiewicz gegn Póllandi dags. 10. maí 2011 (35819/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Cesnulevicius gegn Litháen dags. 10. maí 2011 (41922/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Rodivilov gegn Úkraínu dags. 10. maí 2011 (49876/07)[HTML]

Dómur MDE Panilas o.fl. gegn Grikklandi dags. 10. maí 2011 (3542/09)[HTML]

Dómur MDE Popandopulo gegn Rússlandi dags. 10. maí 2011 (4512/09)[HTML]

Dómur MDE Pavlidis gegn Grikklandi dags. 10. maí 2011 (5832/09)[HTML]

Dómur MDE Garyfallia Chatzi o.fl. gegn Grikklandi dags. 10. maí 2011 (14817/09)[HTML]

Dómur MDE Pitsaris gegn Grikklandi dags. 10. maí 2011 (16463/09)[HTML]

Dómur MDE Jakubczyk gegn Póllandi dags. 10. maí 2011 (17354/04)[HTML]

Dómur MDE Vadim Kovalev gegn Rússlandi dags. 10. maí 2011 (20326/04)[HTML]

Dómur MDE Kostin gegn Rússlandi dags. 10. maí 2011 (23464/06)[HTML]

Dómur MDE Shkalla gegn Albaníu dags. 10. maí 2011 (26866/05)[HTML]

Dómur MDE Gladović gegn Króatíu dags. 10. maí 2011 (28847/08)[HTML]

Dómur MDE Intersalonika A.E.G.A.Z. gegn Grikklandi dags. 10. maí 2011 (29980/08)[HTML]

Dómur MDE Włoch gegn Póllandi (nr. 2) dags. 10. maí 2011 (33475/08)[HTML]

Dómur MDE Finger gegn Búlgaríu dags. 10. maí 2011 (37346/05)[HTML]

Dómur MDE Frangos gegn Grikklandi dags. 10. maí 2011 (46312/09)[HTML]

Dómur MDE Loggos gegn Grikklandi dags. 10. maí 2011 (47039/09)[HTML]

Dómur MDE Mosley gegn Bretlandi dags. 10. maí 2011 (48009/08)[HTML]

Dómur MDE Dimitrov og Hamanov gegn Búlgaríu dags. 10. maí 2011 (48059/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nomikou gegn Grikklandi dags. 10. maí 2011 (54617/09)[HTML]

Dómur MDE Mastorakis gegn Grikklandi dags. 10. maí 2011 (61153/09)[HTML]

Dómur MDE Bouliaris gegn Grikklandi dags. 10. maí 2011 (61773/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Petcu og Mihai gegn Rúmeníu dags. 10. maí 2011 (3393/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sabau-Pop gegn Rúmeníu dags. 10. maí 2011 (5659/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Pentagiotis gegn Grikklandi dags. 10. maí 2011 (14582/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Sc Adevarul S.A. gegn Rúmeníu dags. 10. maí 2011 (21277/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Guiu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 10. maí 2011 (26844/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Oktar gegn Tyrklandi dags. 10. maí 2011 (42876/05)[HTML]

Dómur MDE Fedorova gegn Úkraínu dags. 12. maí 2011 (1853/08)[HTML]

Dómur MDE Lipisvitska gegn Úkraínu dags. 12. maí 2011 (11944/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Laskin gegn Rússlandi dags. 17. maí 2011 (593/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Slave Gorgiev gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 17. maí 2011 (2230/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Milunovic og Cekrlic gegn Serbíu dags. 17. maí 2011 (3716/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Heidemann gegn Þýskalandi dags. 17. maí 2011 (9732/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Timoshin gegn Rússlandi dags. 17. maí 2011 (17279/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Contoloru gegn Rúmeníu dags. 17. maí 2011 (22386/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Izevbekhai o.fl. gegn Írlandi dags. 17. maí 2011 (43408/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Rokhlya gegn Úkraínu dags. 17. maí 2011 (46014/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Lepper gegn Póllandi dags. 17. maí 2011 (46812/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Suhadolc gegn Slóveníu dags. 17. maí 2011 (57655/08)[HTML]

Dómur MDE Ventorino gegn Ítalíu dags. 17. maí 2011 (357/07)[HTML]

Dómur MDE Ganea gegn Moldóvu dags. 17. maí 2011 (2474/06)[HTML]

Dómur MDE Mocanu gegn Moldóvu dags. 17. maí 2011 (12708/05)[HTML]

Dómur MDE Megadat.Com Srl gegn Moldóvu dags. 17. maí 2011 (21151/04)[HTML]

Dómur MDE Capitani og Campanella gegn Ítalíu dags. 17. maí 2011 (24920/07)[HTML]

Dómur MDE Akgöl og Göl gegn Tyrklandi dags. 17. maí 2011 (28495/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gazi̇oğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. maí 2011 (29835/05)[HTML]

Dómur MDE Bisir og Tulus gegn Moldóvu dags. 17. maí 2011 (42973/05)[HTML]

Dómur MDE Horváth o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 17. maí 2011 (45407/05)[HTML]

Dómur MDE Santinelli o.fl. gegn Ítalíu dags. 17. maí 2011 (65141/01)[HTML]

Dómur MDE Fiorello gegn Ítalíu dags. 17. maí 2011 (67794/01)[HTML]

Dómur MDE Farina gegn Ítalíu dags. 17. maí 2011 (75259/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Athanasiou gegn Grikklandi dags. 17. maí 2011 (27455/09)[HTML]

Dómur MDE Küçük gegn Tyrklandi og Sviss dags. 17. maí 2011 (33362/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Vidakovic gegn Serbíu dags. 24. maí 2011 (16231/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Allcock o.fl. gegn Bretlandi dags. 24. maí 2011 (19064/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kolkhiyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. maí 2011 (19463/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mikkelsen og Christensen gegn Danmörku dags. 24. maí 2011 (22918/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Karmazyn gegn Póllandi dags. 24. maí 2011 (33187/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Arslan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2011 (35880/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Bacuzzi gegn Ítalíu dags. 24. maí 2011 (43817/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Fedotov gegn Moldóvu dags. 24. maí 2011 (51838/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Perez Carballo Villar gegn Frakklandi dags. 24. maí 2011 (59241/09)[HTML]

Dómur MDE Firat Can gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2011 (6644/08)[HTML]

Dómur MDE Maayevy gegn Rússlandi dags. 24. maí 2011 (7964/07)[HTML]

Dómur MDE Çağlar gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2011 (11192/05)[HTML]

Dómur MDE Abou Amer gegn Rúmeníu dags. 24. maí 2011 (14521/03)[HTML]

Dómur MDE Elsner gegn Austurríki dags. 24. maí 2011 (15710/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Celal Kaplan gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2011 (16227/06)[HTML]

Dómur MDE Loizou o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2011 (16682/90)[HTML]

Dómur MDE Aydemi̇r gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2011 (17811/04)[HTML]

Dómur MDE Ağni̇di̇s gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2011 (21668/02)[HTML]

Dómur MDE Anna Todorova gegn Búlgaríu dags. 24. maí 2011 (23302/03)[HTML]

Dómur MDE Florin Ionescu gegn Rúmeníu dags. 24. maí 2011 (24916/05)[HTML]

Dómur MDE Onorato gegn Ítalíu dags. 24. maí 2011 (26218/06)[HTML]

Dómur MDE Sabri̇ Güneş gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2011 (27396/06)[HTML]

Dómur MDE Association « 21 Decembre 1989 » o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. maí 2011 (33810/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Malika Alikhadzhiyeva gegn Rússlandi dags. 24. maí 2011 (37193/08)[HTML]

Dómur MDE Konstas gegn Grikklandi dags. 24. maí 2011 (53466/07)[HTML]

Dómur MDE Saleck Bardi gegn Spáni dags. 24. maí 2011 (66167/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Baris Inan gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2011 (20315/10)[HTML]

Dómur MDE Doroshenko gegn Úkraínu dags. 26. maí 2011 (1328/04)[HTML]

Dómur MDE Golha gegn Tékklandi dags. 26. maí 2011 (7051/06)[HTML]

Dómur MDE Duval gegn Frakklandi dags. 26. maí 2011 (19868/08)[HTML]

Dómur MDE Legrand gegn Frakklandi dags. 26. maí 2011 (23228/08)[HTML]

Dómur MDE R.R. gegn Póllandi dags. 26. maí 2011 (27617/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Nasirkhayeva gegn Rússlandi dags. 31. maí 2011 (1721/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Finozhenok gegn Rússlandi dags. 31. maí 2011 (3025/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Hristov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 31. maí 2011 (6227/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Prezhdarovi og Prezhdarova gegn Búlgaríu dags. 31. maí 2011 (8429/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Dibirova gegn Rússlandi dags. 31. maí 2011 (18545/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Bucuria Inc o.fl. gegn Moldóvu dags. 31. maí 2011 (21102/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Fejzulla og Mazreku gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 31. maí 2011 (23065/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Tyurin gegn Úkraínu dags. 31. maí 2011 (24847/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Khaled gegn Ítalíu dags. 31. maí 2011 (37355/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Cosman o.fl. gegn Rúmeníu dags. 31. maí 2011 (37772/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Pastyřík gegn Tékklandi dags. 31. maí 2011 (47091/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Shram o.fl. gegn Úkraínu dags. 31. maí 2011 (50687/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Raskovic gegn Serbíu dags. 31. maí 2011 (1789/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Žugić gegn Króatíu dags. 31. maí 2011 (3699/08)[HTML]

Dómur MDE Topliceanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 31. maí 2011 (4756/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Khodorkovskiy gegn Rússlandi dags. 31. maí 2011 (5829/04)[HTML]

Dómur MDE Zabłocki gegn Póllandi dags. 31. maí 2011 (10104/08)[HTML]

Dómur MDE Keloğlan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2011 (14019/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ahmet Nuri̇ Tan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2011 (18949/05)[HTML]

Dómur MDE Derman gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2011 (21789/02)[HTML]

Dómur MDE Bogusław Krawczak gegn Póllandi dags. 31. maí 2011 (24205/06)[HTML]

Dómur MDE Marutsenko gegn Úkraínu dags. 31. maí 2011 (24959/06)[HTML]

Dómur MDE R. og H. gegn Bretlandi dags. 31. maí 2011 (35348/06)[HTML]

Dómur MDE Zawisza gegn Póllandi dags. 31. maí 2011 (37293/09)[HTML]

Dómur MDE E.G. gegn Bretlandi dags. 31. maí 2011 (41178/08)[HTML]

Dómur MDE İçen gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2011 (45912/06)[HTML]

Dómur MDE Maggio o.fl. gegn Ítalíu dags. 31. maí 2011 (46286/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Šuput gegn Króatíu dags. 31. maí 2011 (49905/07)[HTML]

Dómur MDE Kontalexis gegn Grikklandi dags. 31. maí 2011 (59000/08)[HTML]

Dómur MDE Čerņikovs gegn Lettlandi dags. 31. maí 2011 (71071/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Sfountouris o.fl. gegn Þýskalandi dags. 31. maí 2011 (24120/06)[HTML]

Dómur MDE Šabanović gegn Montenegró og Serbíu dags. 31. maí 2011 (5995/06)[HTML]

Dómur MDE Birznieks gegn Lettlandi dags. 31. maí 2011 (65025/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Ehrmann og Sci Vhi gegn Frakklandi dags. 7. júní 2011 (2777/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Durand gegn Frakklandi dags. 7. júní 2011 (4912/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Milczak gegn Póllandi dags. 7. júní 2011 (11717/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Celano o.fl. gegn Ítalíu dags. 7. júní 2011 (14830/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Krahulec gegn Slóvakíu dags. 7. júní 2011 (19294/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Voicu gegn Rúmeníu dags. 7. júní 2011 (22015/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Casuneanu gegn Rúmeníu dags. 7. júní 2011 (22018/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Maricak gegn Slóvakíu dags. 7. júní 2011 (26621/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Mulder-Van Schalkwijk gegn Hollandi dags. 7. júní 2011 (26814/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Simko gegn Slóvakíu dags. 7. júní 2011 (33078/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Dabu gegn Rúmeníu dags. 7. júní 2011 (42160/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Gollnisch gegn Frakklandi dags. 7. júní 2011 (48135/08)[HTML]

Dómur MDE S.T.S. gegn Hollandi dags. 7. júní 2011 (277/05)[HTML]

Dómur MDE Barits gegn Grikklandi dags. 7. júní 2011 (365/09)[HTML]

Dómur MDE R.U. gegn Grikklandi dags. 7. júní 2011 (2237/08)[HTML]

Dómur MDE Naka gegn Grikklandi dags. 7. júní 2011 (5134/09)[HTML]

Dómur MDE Prescher gegn Búlgaríu dags. 7. júní 2011 (6767/04)[HTML]

Dómur MDE Baldovin gegn Rúmeníu dags. 7. júní 2011 (11385/05)[HTML]

Dómur MDE Sürmeli̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2011 (16128/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kosumova o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. júní 2011 (27441/07)[HTML]

Dómur MDE Vitayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. júní 2011 (27459/07)[HTML]

Dómur MDE Minasyan og Semerjyan gegn Armeníu dags. 7. júní 2011 (27651/05)[HTML]

Dómur MDE Gerasiyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. júní 2011 (28566/07)[HTML]

Dómur MDE Gusak gegn Rússlandi dags. 7. júní 2011 (28956/05)[HTML]

Dómur MDE Csüllög gegn Ungverjalandi dags. 7. júní 2011 (30042/08)[HTML]

Dómur MDE Szél gegn Ungverjalandi dags. 7. júní 2011 (30221/06)[HTML]

Dómur MDE Güler og Kekeç gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2011 (33994/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hadžić og Suljić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 7. júní 2011 (39446/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Predică gegn Rúmeníu dags. 7. júní 2011 (42344/07)[HTML]

Dómur MDE Agrati o.fl. gegn Ítalíu dags. 7. júní 2011 (43549/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ryabikina gegn Rússlandi dags. 7. júní 2011 (44150/04)[HTML]

Dómur MDE Juhas Đurić gegn Serbíu dags. 7. júní 2011 (48155/06)[HTML]

Dómur MDE Zheltyakov gegn Úkraínu dags. 9. júní 2011 (4994/04)[HTML]

Dómur MDE Luchaninova gegn Úkraínu dags. 9. júní 2011 (16347/02)[HTML]

Dómur MDE Schmitz gegn Þýskalandi dags. 9. júní 2011 (30493/04)[HTML]

Dómur MDE Mork gegn Þýskalandi dags. 9. júní 2011 (31047/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Heather Moor & Edgecomb Ltd. gegn Bretlandi dags. 14. júní 2011 (1550/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Korzachenko gegn Úkraínu dags. 14. júní 2011 (4588/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Sandu og Tenea gegn Rúmeníu dags. 14. júní 2011 (10958/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE S.P. gegn Belgíu dags. 14. júní 2011 (12572/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Naskovic gegn Serbíu dags. 14. júní 2011 (15914/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Puricel gegn Rúmeníu dags. 14. júní 2011 (20511/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Vefa Holding Sh.P.K. og Alimucaj gegn Albaníu dags. 14. júní 2011 (24096/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Dobrov gegn Úkraínu dags. 14. júní 2011 (42409/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Jobe gegn Bretlandi dags. 14. júní 2011 (48278/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Sheikh gegn Bretlandi dags. 14. júní 2011 (51144/07)[HTML]

Dómur MDE Hegyi gegn Ungverjalandi dags. 14. júní 2011 (9254/07)[HTML]

Dómur MDE Borisov gegn Litháen dags. 14. júní 2011 (9958/04)[HTML]

Dómur MDE Ivanov og Petrova gegn Búlgaríu dags. 14. júní 2011 (15001/04)[HTML]

Dómur MDE Kelemen gegn Ungverjalandi dags. 14. júní 2011 (16033/06)[HTML]

Dómur MDE Denisova og Moiseyeva gegn Rússlandi dags. 14. júní 2011 (16903/03)[HTML]

Dómur MDE Ciechońska gegn Póllandi dags. 14. júní 2011 (19776/04)[HTML]

Dómur MDE Movsayevy gegn Rússlandi dags. 14. júní 2011 (20303/07)[HTML]

Dómur MDE Khanamirova gegn Rússlandi dags. 14. júní 2011 (21353/10)[HTML]

Dómur MDE Mercieca o.fl. gegn Möltu dags. 14. júní 2011 (21974/07)[HTML]

Dómur MDE Skurat gegn Póllandi dags. 14. júní 2011 (26451/07)[HTML]

Dómur MDE Aquilina o.fl. gegn Möltu dags. 14. júní 2011 (28040/08)[HTML]

Dómur MDE Gatt gegn Möltu dags. 14. júní 2011 (28221/08)[HTML]

Dómur MDE Zoltán Németh gegn Ungverjalandi dags. 14. júní 2011 (29436/05)[HTML]

Dómur MDE Trévalec gegn Belgíu dags. 14. júní 2011 (30812/07)[HTML]

Dómur MDE Bodor gegn Ungverjalandi dags. 14. júní 2011 (31181/07)[HTML]

Dómur MDE Şat gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2011 (34993/05)[HTML]

Dómur MDE Aygün gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2011 (35658/06)[HTML]

Dómur MDE Mirosław Garlicki gegn Póllandi dags. 14. júní 2011 (36921/07)[HTML]

Dómur MDE Casolaro Cammilletti gegn Ítalíu dags. 14. júní 2011 (37178/02)[HTML]

Dómur MDE Osman gegn Danmörku dags. 14. júní 2011 (38058/09)[HTML]

Dómur MDE Mościcki gegn Póllandi dags. 14. júní 2011 (52443/07)[HTML]

Dómur MDE Rivera og Di Bonaventura gegn Ítalíu dags. 14. júní 2011 (63869/00)[HTML]

Dómur MDE Iandoli gegn Ítalíu dags. 14. júní 2011 (67992/01)[HTML]

Dómur MDE Leja gegn Lettlandi dags. 14. júní 2011 (71072/01)[HTML]

Dómur MDE De Stefano o.fl. gegn Ítalíu dags. 14. júní 2011 (72795/01)[HTML]

Dómur MDE Petr Sevastyanov gegn Rússlandi dags. 14. júní 2011 (75911/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2011 (5168/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Del Pino Garcia og Ortin Mendez gegn Spáni dags. 14. júní 2011 (23651/07)[HTML]

Ákvörðun MDE L'Association Roumaine D'Arbitrage Commercial og Cotofana gegn Rúmeníu dags. 16. júní 2011 (29437/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Nicola o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. júní 2011 (44027/07)[HTML]

Dómur MDE Pascaud gegn Frakklandi dags. 16. júní 2011 (19535/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Gherghel gegn Rúmeníu dags. 21. júní 2011 (110/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Srbic gegn Króatíu dags. 21. júní 2011 (4464/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Kafkaris gegn Kýpur dags. 21. júní 2011 (9644/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Agentura Harmony V.O.S. gegn Slóvakíu dags. 21. júní 2011 (27450/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Bivolaru gegn Rúmeníu dags. 21. júní 2011 (28796/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Obiora gegn Noregi dags. 21. júní 2011 (31151/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Simunovski gegn Króatíu dags. 21. júní 2011 (42550/08)[HTML]

Dómur MDE Sbârnea gegn Rúmeníu dags. 21. júní 2011 (2040/06)[HTML]

Dómur MDE Dobrić gegn Serbíu dags. 21. júní 2011 (2611/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Adamov gegn Sviss dags. 21. júní 2011 (3052/06)[HTML]

Dómur MDE Winerowicz gegn Póllandi dags. 21. júní 2011 (4382/10)[HTML]

Dómur MDE Ponomaryovi gegn Búlgaríu dags. 21. júní 2011 (5335/05)[HTML]

Dómur MDE Zylkov gegn Rússlandi dags. 21. júní 2011 (5613/04)[HTML]

Dómur MDE Fruni gegn Slóvakíu dags. 21. júní 2011 (8014/07)[HTML]

Dómur MDE Goh gegn Rúmeníu dags. 21. júní 2011 (9643/03)[HTML]

Dómur MDE Giriyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. júní 2011 (17879/08)[HTML]

Dómur MDE Zi̇ya Çevi̇k gegn Tyrklandi dags. 21. júní 2011 (19145/08)[HTML]

Dómur MDE Chudun gegn Rússlandi dags. 21. júní 2011 (20641/04)[HTML]

Dómur MDE Jovičić gegn Króatíu dags. 21. júní 2011 (23253/07)[HTML]

Dómur MDE Ipate gegn Moldóvu dags. 21. júní 2011 (23750/07)[HTML]

Dómur MDE Giuran gegn Rúmeníu dags. 21. júní 2011 (24360/04)[HTML]

Dómur MDE Havva Dudu Albayrak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. júní 2011 (24470/09)[HTML]

Dómur MDE Makharbiyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. júní 2011 (26595/08)[HTML]

Dómur MDE Uğur og Abi̇ gegn Tyrklandi dags. 21. júní 2011 (28234/06)[HTML]

Dómur MDE Akar gegn Tyrklandi dags. 21. júní 2011 (28505/04)[HTML]

Dómur MDE Sc Placebo Consult Srl gegn Rúmeníu dags. 21. júní 2011 (28529/04)[HTML]

Dómur MDE Orlov gegn Rússlandi dags. 21. júní 2011 (29652/04)[HTML]

Dómur MDE Ci̇ngi̇l gegn Tyrklandi dags. 21. júní 2011 (29672/02)[HTML]

Dómur MDE Nakayev gegn Rússlandi dags. 21. júní 2011 (29846/05)[HTML]

Dómur MDE Shimovolos gegn Rússlandi dags. 21. júní 2011 (30194/09)[HTML]

Dómur MDE Efremidze gegn Grikklandi dags. 21. júní 2011 (33225/08)[HTML]

Dómur MDE Idakiev gegn Búlgaríu dags. 21. júní 2011 (33681/05)[HTML]

Dómur MDE Subicka gegn Póllandi (nr. 2) dags. 21. júní 2011 (34043/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kania og Kittel gegn Póllandi dags. 21. júní 2011 (35105/04)[HTML]

Dómur MDE Isayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. júní 2011 (43368/04)[HTML]

Dómur MDE Krušković gegn Króatíu dags. 21. júní 2011 (46185/08)[HTML]

Dómur MDE Bellizzi gegn Möltu dags. 21. júní 2011 (46575/09)[HTML]

Dómur MDE Orlić gegn Króatíu dags. 21. júní 2011 (48833/07)[HTML]

Dómur MDE Bulfracht Ltd gegn Króatíu dags. 21. júní 2011 (53261/08)[HTML]

Dómur MDE Mađer gegn Króatíu dags. 21. júní 2011 (56185/07)[HTML]

Dómur MDE Bernobić gegn Króatíu dags. 21. júní 2011 (57180/09)[HTML]

Dómur MDE Günaydin Turi̇zm Ve İnşaat Ti̇caret Anoni̇m Şi̇rketi̇i gegn Tyrklandi dags. 21. júní 2011 (71831/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Soyuer o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. júní 2011 (49445/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Diallo gegn Tékklandi dags. 23. júní 2011 (20493/07)[HTML]

Dómur MDE Matushevskyy og Matushevska gegn Úkraínu dags. 23. júní 2011 (59461/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Het Financieele Dagblad B.V. gegn Hollandi dags. 28. júní 2011 (577/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Anastasovska gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 28. júní 2011 (657/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Marschalko gegn Ungverjalandi dags. 28. júní 2011 (10161/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Anton gegn Rúmeníu dags. 28. júní 2011 (11862/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Maksimov gegn Rússlandi dags. 28. júní 2011 (12375/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kocev gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 28. júní 2011 (19664/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Parohia Ursati-Polata gegn Rúmeníu dags. 28. júní 2011 (20873/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Shlyuyevy o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. júní 2011 (21578/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mihal gegn Slóvakíu dags. 28. júní 2011 (23360/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kolobov gegn Rússlandi dags. 28. júní 2011 (26528/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Gandrabura gegn Úkraínu dags. 28. júní 2011 (30144/04)[HTML]

Ákvörðun MDE D.H. gegn Finnlandi dags. 28. júní 2011 (30815/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Mihal gegn Slóvakíu dags. 28. júní 2011 (31303/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Codreanu gegn Rúmeníu dags. 28. júní 2011 (34513/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Marchis o.fl. gegn Rúmeníu dags. 28. júní 2011 (38197/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Popa og Vintila gegn Rúmeníu dags. 28. júní 2011 (38243/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Harrach (V) gegn Tékklandi dags. 28. júní 2011 (40974/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Sorokin gegn Úkraínu dags. 28. júní 2011 (45349/07)[HTML]

Dómur MDE Liģeres gegn Lettlandi dags. 28. júní 2011 (17/02)[HTML]

Dómur MDE Šebalj gegn Króatíu dags. 28. júní 2011 (4429/09)[HTML]

Dómur MDE Sufi og Elmi gegn Bretlandi dags. 28. júní 2011 (8319/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mosoiu og Pasarin gegn Rúmeníu dags. 28. júní 2011 (10245/02)[HTML]

Dómur MDE Krnjak gegn Króatíu dags. 28. júní 2011 (11228/10)[HTML]

Dómur MDE Sikorska gegn Póllandi dags. 28. júní 2011 (19616/08)[HTML]

Dómur MDE Miminoshvili gegn Rússlandi dags. 28. júní 2011 (20197/03)[HTML]

Dómur MDE Moscu gegn Rúmeníu dags. 28. júní 2011 (24921/07)[HTML]

Dómur MDE Botog og Potcoava gegn Rúmeníu dags. 28. júní 2011 (25499/06)[HTML]

Dómur MDE Tendam gegn Spáni dags. 28. júní 2011 (25720/05)[HTML]

Dómur MDE Pinto Coelho gegn Portúgal dags. 28. júní 2011 (28439/08)[HTML]

Dómur MDE Lizaso Azconobieta gegn Spáni dags. 28. júní 2011 (28834/08)[HTML]

Dómur MDE Ruspoli Morenes gegn Spáni dags. 28. júní 2011 (28979/07)[HTML]

Dómur MDE Ştefan Angelescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 28. júní 2011 (30198/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Karlin gegn Slóvakíu dags. 28. júní 2011 (41238/05)[HTML]

Dómur MDE Gubacsi gegn Ungverjalandi dags. 28. júní 2011 (44686/07)[HTML]

Dómur MDE Nistor gegn Rúmeníu dags. 28. júní 2011 (49182/06)[HTML]

Dómur MDE Kamaliyevy gegn Rússlandi dags. 28. júní 2011 (52812/07)[HTML]

Dómur MDE Nunez gegn Noregi dags. 28. júní 2011 (55597/09)[HTML]

Dómur MDE De Caterina o.fl. gegn Ítalíu dags. 28. júní 2011 (65278/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Ouardiri gegn Sviss dags. 28. júní 2011 (65840/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Ligue Des Musulmans De Suisse o.fl. gegn Sviss dags. 28. júní 2011 (66274/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Nikolaos Anagnostopoulos gegn Grikklandi dags. 28. júní 2011 (2961/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Akbayir o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. júní 2011 (30415/08 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sabeh El Leil gegn Frakklandi dags. 29. júní 2011 (34869/05)[HTML]

Dómur MDE Association Les Témoins De Jéhovah gegn Frakklandi dags. 30. júní 2011 (8916/05)[HTML]

Dómur MDE Kempe gegn Þýskalandi dags. 30. júní 2011 (11811/10)[HTML]

Dómur MDE Girard gegn Frakklandi dags. 30. júní 2011 (22590/04)[HTML]

Dómur MDE De Souza Ribeiro gegn Frakklandi dags. 30. júní 2011 (22689/07)[HTML]

Dómur MDE Messier gegn Frakklandi dags. 30. júní 2011 (25041/07)[HTML]

Dómur MDE Klouvi gegn Frakklandi dags. 30. júní 2011 (30754/03)[HTML]

Dómur MDE Gouttard gegn Frakklandi dags. 30. júní 2011 (57435/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuzlak gegn Póllandi dags. 5. júlí 2011 (406/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Lonnberg gegn Finnlandi dags. 5. júlí 2011 (1679/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kazakov o.fl. gegn Úkraínu dags. 5. júlí 2011 (7680/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Marin gegn Rúmeníu dags. 5. júlí 2011 (18590/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Golubowski o.fl. gegn Póllandi dags. 5. júlí 2011 (21506/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE D'Angibau gegn Bretlandi dags. 5. júlí 2011 (23199/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsenovi gegn Búlgaríu dags. 5. júlí 2011 (36823/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Roberts og Roberts gegn Bretlandi dags. 5. júlí 2011 (38681/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Pantusheva o.fl. gegn Búlgaríu dags. 5. júlí 2011 (40047/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stetsyuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 5. júlí 2011 (42019/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Janowiec o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. júlí 2011 (55508/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dan gegn Moldóvu dags. 5. júlí 2011 (8999/07)[HTML]

Dómur MDE Csiki gegn Rúmeníu dags. 5. júlí 2011 (11273/05)[HTML]

Dómur MDE Karņejevs gegn Lettlandi dags. 5. júlí 2011 (14749/03)[HTML]

Dómur MDE Haritonov gegn Moldóvu dags. 5. júlí 2011 (15868/07)[HTML]

Dómur MDE Jurewicz gegn Póllandi dags. 5. júlí 2011 (18500/10)[HTML]

Dómur MDE Wizerkaniuk gegn Póllandi dags. 5. júlí 2011 (18990/05)[HTML]

Dómur MDE Moreira Ferreira gegn Portúgal dags. 5. júlí 2011 (19808/08)[HTML]

Dómur MDE Mihal gegn Slóvakíu dags. 5. júlí 2011 (22006/07)[HTML]

Dómur MDE Meti̇n gegn Tyrklandi dags. 5. júlí 2011 (26773/05)[HTML]

Dómur MDE Cojocaru o.fl. gegn Rúmeníu dags. 5. júlí 2011 (27269/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Velcescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 5. júlí 2011 (29190/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Glasberg o.fl. gegn Rúmeníu dags. 5. júlí 2011 (29292/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rositsa Georgieva gegn Búlgaríu dags. 5. júlí 2011 (32455/05)[HTML]

Dómur MDE Venios gegn Grikklandi dags. 5. júlí 2011 (33055/08)[HTML]

Dómur MDE Velkhiyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. júlí 2011 (34085/06)[HTML]

Dómur MDE Gadamauri og Kadyrbekov gegn Rússlandi dags. 5. júlí 2011 (41550/02)[HTML]

Dómur MDE Avram o.fl. gegn Moldóvu dags. 5. júlí 2011 (41588/05)[HTML]

Dómur MDE Saçilik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. júlí 2011 (43044/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Noori gegn Belgíu og Grikklandi dags. 5. júlí 2011 (17182/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Ugur gegn Tyrklandi dags. 5. júlí 2011 (44400/09)[HTML]

Dómur MDE Shishkin gegn Rússlandi dags. 7. júlí 2011 (18280/04)[HTML]

Dómur MDE Hellig gegn Þýskalandi dags. 7. júlí 2011 (20999/05)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Bayatyan gegn Armeníu dags. 7. júlí 2011 (23459/03)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Al-Jedda gegn Bretlandi dags. 7. júlí 2011 (27021/08)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Stummer gegn Austurríki dags. 7. júlí 2011 (37452/02)[HTML]

Dómur MDE Fyodorov og Fyodorova gegn Úkraínu dags. 7. júlí 2011 (39229/03)[HTML]

Dómur MDE Serkov gegn Úkraínu dags. 7. júlí 2011 (39766/05)[HTML]

Dómur MDE K. gegn Slóveníu dags. 7. júlí 2011 (41293/05)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Al-Skeini o.fl. gegn Bretlandi dags. 7. júlí 2011 (55721/07)[HTML]

Dómur MDE Fix gegn Grikklandi dags. 12. júlí 2011 (1001/09)[HTML]

Dómur MDE Ianoş gegn Rúmeníu dags. 12. júlí 2011 (8258/05)[HTML]

Dómur MDE Panyik gegn Ungverjalandi dags. 12. júlí 2011 (12748/06)[HTML]

Dómur MDE Macri o.fl. gegn Ítalíu dags. 12. júlí 2011 (14130/02)[HTML]

Dómur MDE Šneersone og Kampanella gegn Ítalíu dags. 12. júlí 2011 (14737/09)[HTML]

Dómur MDE Grönmark gegn Finnlandi dags. 12. júlí 2011 (17038/04)[HTML]

Dómur MDE Papapetrou o.fl. gegn Grikklandi dags. 12. júlí 2011 (17380/09)[HTML]

Dómur MDE Maioli gegn Ítalíu dags. 12. júlí 2011 (18290/02)[HTML]

Dómur MDE Hidir Durmaz gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 12. júlí 2011 (26291/05)[HTML]

Dómur MDE Arede Ruivo gegn Portúgal dags. 12. júlí 2011 (26655/09)[HTML]

Dómur MDE Karanfilli gegn Tyrklandi dags. 12. júlí 2011 (29064/06)[HTML]

Dómur MDE Şahi̇de Korkmaz gegn Tyrklandi dags. 12. júlí 2011 (31462/07)[HTML]

Dómur MDE Backlund gegn Finnlandi dags. 12. júlí 2011 (36498/05)[HTML]

Dómur MDE Antochi gegn Rúmeníu dags. 12. júlí 2011 (36632/04)[HTML]

Dómur MDE Soares gegn Portúgal dags. 12. júlí 2011 (42925/09)[HTML]

Dómur MDE Thanopoulou gegn Grikklandi dags. 12. júlí 2011 (65155/09)[HTML]

Dómur MDE Dreyer gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 19. júlí 2011 (2040/04)[HTML]

Dómur MDE Kondratishko o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. júlí 2011 (3937/03)[HTML]

Dómur MDE Jelcovas gegn Litháen dags. 19. júlí 2011 (16913/04)[HTML]

Dómur MDE Majski gegn Króatíu (nr. 2) dags. 19. júlí 2011 (16924/08)[HTML]

Dómur MDE C.B. gegn Rúmeníu dags. 19. júlí 2011 (21207/03)[HTML]

Dómur MDE Parlak gegn Tyrklandi dags. 19. júlí 2011 (22459/04)[HTML]

Dómur MDE Buldakov gegn Rússlandi dags. 19. júlí 2011 (23294/05)[HTML]

Dómur MDE Uj gegn Ungverjalandi dags. 19. júlí 2011 (23954/10)[HTML]

Dómur MDE Khashuyeva gegn Rússlandi dags. 19. júlí 2011 (25553/07)[HTML]

Dómur MDE L.M. gegn Lettlandi dags. 19. júlí 2011 (26000/02)[HTML]

Dómur MDE Leca og Filipescu gegn Rúmeníu dags. 19. júlí 2011 (27949/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gubiyev gegn Rússlandi dags. 19. júlí 2011 (29309/03)[HTML]

Dómur MDE Goggins o.fl. gegn Bretlandi dags. 19. júlí 2011 (30089/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Van Velden gegn Hollandi dags. 19. júlí 2011 (30666/08)[HTML]

Dómur MDE Rupa gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 19. júlí 2011 (37971/02)[HTML]

Dómur MDE Belokopytova gegn Rússlandi dags. 19. júlí 2011 (39178/04)[HTML]

Dómur MDE Varfis gegn Grikklandi dags. 19. júlí 2011 (40409/08)[HTML]

Dómur MDE Jarnea gegn Rúmeníu dags. 19. júlí 2011 (41838/05)[HTML]

Dómur MDE Stoycheva gegn Búlgaríu dags. 19. júlí 2011 (43590/04)[HTML]

Dómur MDE Đurđević gegn Króatíu dags. 19. júlí 2011 (52442/09)[HTML]

Dómur MDE Kaggos gegn Grikklandi dags. 19. júlí 2011 (64867/09)[HTML]

Dómur MDE Fabris gegn Frakklandi dags. 21. júlí 2011 (16574/08)[HTML]

Dómur MDE Bellut gegn Þýskalandi dags. 21. júlí 2011 (21965/09)[HTML]

Dómur MDE Heinisch gegn Þýskalandi dags. 21. júlí 2011 (28274/08)[HTML]

Dómur MDE Sigma Radio Television Ltd. gegn Kýpur dags. 21. júlí 2011 (32181/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Strehar gegn Slóveníu dags. 21. júlí 2011 (34787/04)[HTML]

Dómur MDE Grimkovskaya gegn Úkraínu dags. 21. júlí 2011 (38182/03)[HTML]

Dómur MDE Korobov gegn Úkraínu dags. 21. júlí 2011 (39598/03)[HTML]

Dómur MDE J.B. gegn Tékklandi dags. 21. júlí 2011 (44438/06)[HTML]

Dómur MDE Orujov gegn Aserbaísjan dags. 26. júlí 2011 (4508/06)[HTML]

Dómur MDE Shaw gegn Ungverjalandi dags. 26. júlí 2011 (6457/09)[HTML]

Dómur MDE Georgel og Georgeta Stoicescu gegn Rúmeníu dags. 26. júlí 2011 (9718/03)[HTML]

Dómur MDE M.B. gegn Póllandi dags. 26. júlí 2011 (11887/07)[HTML]

Dómur MDE Larisa Zolotareva gegn Rússlandi dags. 26. júlí 2011 (15003/04)[HTML]

Dómur MDE Dobosz gegn Póllandi dags. 26. júlí 2011 (15231/08)[HTML]

Dómur MDE Sousa Lello og Fernandes Borges gegn Portúgal dags. 26. júlí 2011 (28776/08)[HTML]

Dómur MDE Liu gegn Rússlandi (nr. 2) dags. 26. júlí 2011 (29157/09)[HTML]

Dómur MDE Iwaszkiewicz gegn Póllandi dags. 26. júlí 2011 (30614/06)[HTML]

Dómur MDE Musiałek og Baczyński gegn Póllandi dags. 26. júlí 2011 (32798/02)[HTML]

Dómur MDE Yavuz Çeli̇k gegn Tyrklandi dags. 26. júlí 2011 (34461/07)[HTML]

Dómur MDE T.Ç. og H.Ç. gegn Tyrklandi dags. 26. júlí 2011 (34805/06)[HTML]

Dómur MDE Huseyn o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 26. júlí 2011 (35485/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Capriati gegn Ítalíu dags. 26. júlí 2011 (41062/05)[HTML]

Dómur MDE Ringier Axel Springer Slovakia, A. S. gegn Slóvakíu dags. 26. júlí 2011 (41262/05)[HTML]

Dómur MDE M. o.fl. gegn Búlgaríu dags. 26. júlí 2011 (41416/08)[HTML]

Dómur MDE Tome Monteiro o.fl. gegn Portúgal dags. 26. júlí 2011 (43641/09)[HTML]

Dómur MDE Karamanof gegn Grikklandi dags. 26. júlí 2011 (46372/09)[HTML]

Dómur MDE Leite De Oliveira gegn Portúgal dags. 26. júlí 2011 (51251/09)[HTML]

Dómur MDE Choromidis gegn Grikklandi dags. 26. júlí 2011 (54932/08)[HTML]

Dómur MDE Pozzi gegn Ítalíu dags. 26. júlí 2011 (55743/08)[HTML]

Dómur MDE Paleari gegn Ítalíu dags. 26. júlí 2011 (55772/08)[HTML]

Dómur MDE Juričić gegn Króatíu dags. 26. júlí 2011 (58222/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Basileo o.fl. gegn Ítalíu dags. 23. ágúst 2011 (11303/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Komarchenko gegn Rússlandi dags. 23. ágúst 2011 (15884/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Panasyuk gegn Úkraínu dags. 23. ágúst 2011 (19906/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Vladimir Kuznetsov gegn Rússlandi dags. 23. ágúst 2011 (22027/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kovac gegn Króatíu dags. 23. ágúst 2011 (49910/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Todorov gegn Búlgaríu dags. 23. ágúst 2011 (19552/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Simeonovi gegn Búlgaríu dags. 23. ágúst 2011 (21980/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Valencia Diaz gegn Spáni dags. 23. ágúst 2011 (22557/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Vagenas gegn Grikklandi dags. 23. ágúst 2011 (53372/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Lazar gegn Slóveníu dags. 30. ágúst 2011 (5953/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Kravchenko gegn Úkraínu dags. 30. ágúst 2011 (6140/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Fomina gegn Úkraínu dags. 30. ágúst 2011 (8197/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Catana gegn Rúmeníu dags. 30. ágúst 2011 (10473/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Vivier o.fl. gegn Frakklandi dags. 30. ágúst 2011 (14062/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferencikova gegn Tékklandi dags. 30. ágúst 2011 (21826/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Gulecyuz og Kutlular gegn Tyrklandi dags. 30. ágúst 2011 (24906/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Boumaraf gegn Frakklandi dags. 30. ágúst 2011 (32820/08)[HTML]

Ákvörðun MDE G. gegn Bretlandi dags. 30. ágúst 2011 (37334/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Lupea gegn Rúmeníu dags. 30. ágúst 2011 (39368/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Knaggs og Khachik gegn Bretlandi dags. 30. ágúst 2011 (46559/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Emir gegn Tyrklandi dags. 30. ágúst 2011 (23278/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Seval o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. ágúst 2011 (38063/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciobanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 6. september 2011 (898/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Gharibzadeh o.fl. gegn Belgíu dags. 6. september 2011 (7295/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Tarkhova gegn Úkraínu dags. 6. september 2011 (8984/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Savcenco gegn Moldóvu dags. 6. september 2011 (16999/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Auerswald gegn Þýskalandi dags. 6. september 2011 (24098/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Sahin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. september 2011 (39041/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Mikhael Rashu gegn Belgíu dags. 6. september 2011 (41608/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Gal gegn Póllandi dags. 6. september 2011 (43485/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Taranowicz o.fl. gegn Póllandi dags. 6. september 2011 (45223/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Müller gegn Tékklandi dags. 6. september 2011 (48058/09)[HTML]

Ákvörðun MDE N.I. gegn Belgíu dags. 6. september 2011 (51599/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Zelca o.fl. gegn Rúmeníu dags. 6. september 2011 (65161/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Isaka gegn Tékklandi dags. 6. september 2011 (36919/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Yelesen og Sener gegn Tyrklandi dags. 6. september 2011 (18636/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Cuma Celik gegn Tyrklandi dags. 6. september 2011 (54021/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Karababa gegn Tyrklandi dags. 6. september 2011 (67698/09)[HTML]

Dómur MDE Superwood Holdings Plc o.fl. gegn Írlandi dags. 8. september 2011 (7812/04)[HTML]

Dómur MDE Oshurko gegn Úkraínu dags. 8. september 2011 (33108/05)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Palomo Sánchez o.fl. gegn Spáni dags. 12. september 2011 (28955/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dojan o.fl. gegn Þýskalandi dags. 13. september 2011 (319/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Vlad Bellamy gegn Rúmeníu dags. 13. september 2011 (2228/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Gerdzhikov og Chateau Vallee Des Roses Eood gegn Búlgaríu dags. 13. september 2011 (8947/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Lienhardt gegn Frakklandi dags. 13. september 2011 (12139/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Grishankova gegn Úkraínu dags. 13. september 2011 (16846/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Korzhikov gegn Úkraínu dags. 13. september 2011 (27509/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Hamidovic gegn Ítalíu dags. 13. september 2011 (31956/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Babchuk gegn Úkraínu dags. 13. september 2011 (33067/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Kane gegn Kýpur dags. 13. september 2011 (33655/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Blaj gegn Rúmeníu dags. 13. september 2011 (36259/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Launiala gegn Finnlandi dags. 13. september 2011 (55171/08)[HTML]

Dómur MDE Erkmen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. september 2011 (6950/05)[HTML]

Dómur MDE Ali̇ Kiliç o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. september 2011 (13178/05)[HTML]

Dómur MDE Bystrowski gegn Póllandi dags. 13. september 2011 (15476/02)[HTML]

Dómur MDE Koper gegn Tyrklandi dags. 13. september 2011 (18538/05)[HTML]

Dómur MDE Sarisoy gegn Tyrklandi dags. 13. september 2011 (19641/05)[HTML]

Dómur MDE Dragostea Copiilor - Petrovschi - Nagornii gegn Moldóvu dags. 13. september 2011 (25575/08)[HTML]

Dómur MDE Wersel gegn Póllandi dags. 13. september 2011 (30358/04)[HTML]

Dómur MDE Feryadi̇ Şahi̇n gegn Tyrklandi dags. 13. september 2011 (33279/05)[HTML]

Dómur MDE Malhas o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. september 2011 (35476/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ashendon og Jones gegn Bretlandi dags. 13. september 2011 (35730/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Živić gegn Serbíu dags. 13. september 2011 (37204/08)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Şerif Öner gegn Tyrklandi dags. 13. september 2011 (50356/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Akman gegn Tyrklandi dags. 13. september 2011 (18902/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Duruk gegn Tyrklandi dags. 13. september 2011 (21384/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Sak gegn Tyrklandi dags. 13. september 2011 (24556/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Yulu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. september 2011 (36077/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yavas gegn Tyrklandi dags. 13. september 2011 (36791/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ahmet gegn Tyrklandi dags. 13. september 2011 (49067/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Mahmut gegn Tyrklandi dags. 13. september 2011 (51258/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ugurlu gegn Tyrklandi dags. 13. september 2011 (51721/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Dinev gegn Grikklandi dags. 13. september 2011 (51996/07)[HTML]

Dómur MDE Kachurka gegn Úkraínu dags. 15. september 2011 (4737/06)[HTML]

Dómur MDE Schneider gegn Þýskalandi dags. 15. september 2011 (17080/07)[HTML]

Dómur MDE Izzetov gegn Úkraínu dags. 15. september 2011 (23136/04)[HTML]

Dómur MDE Paskal gegn Úkraínu dags. 15. september 2011 (24652/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Omeredo gegn Austurríki dags. 20. september 2011 (8969/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Trufasu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 20. september 2011 (9571/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 20. september 2011 (11022/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Staicu gegn Rúmeníu dags. 20. september 2011 (17396/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Hajj Hussein gegn Svíþjóð dags. 20. september 2011 (18452/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Furtsev gegn Tékklandi dags. 20. september 2011 (22350/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Matviyets gegn Úkraínu dags. 20. september 2011 (24352/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Suprunova gegn Úkraínu dags. 20. september 2011 (29740/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Ooo Yezhenedelnaya Gazeta Inter gegn Rússlandi dags. 20. september 2011 (40562/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Bucha gegn Slóvakíu dags. 20. september 2011 (43259/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Kvasnevskis o.fl. gegn Lettlandi dags. 20. september 2011 (50853/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Kryzova gegn Tékklandi dags. 20. september 2011 (54337/10)[HTML]

Dómur MDE I.D. gegn Rúmeníu dags. 20. september 2011 (3271/04)[HTML]

Dómur MDE Mirosław Zieliński gegn Póllandi dags. 20. september 2011 (3390/05)[HTML]

Dómur MDE Ullens De Schooten og Rezabek gegn Belgíu dags. 20. september 2011 (3989/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.A. gegn Bretlandi dags. 20. september 2011 (8000/08)[HTML]

Dómur MDE Lokpo og Touré gegn Ungverjalandi dags. 20. september 2011 (10816/10)[HTML]

Dómur MDE Vartic o.fl. gegn Moldóvu dags. 20. september 2011 (12674/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Oao Neftyanaya Kompaniya Yukos gegn Rússlandi dags. 20. september 2011 (14902/04)[HTML]

Dómur MDE Cunha Oliveira gegn Portúgal dags. 20. september 2011 (15601/09)[HTML]

Dómur MDE Lapin gegn Rússlandi dags. 20. september 2011 (16152/03)[HTML]

Dómur MDE Sapan gegn Tyrklandi dags. 20. september 2011 (17252/09)[HTML]

Dómur MDE Shesti Mai Engineering Ood o.fl. gegn Búlgaríu dags. 20. september 2011 (17854/04)[HTML]

Dómur MDE Pascarella o.fl. gegn Ítalíu dags. 20. september 2011 (23704/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fedorenko gegn Rússlandi dags. 20. september 2011 (39602/05)[HTML]

Dómur MDE Ferreira Alves gegn Portúgal (nr. 7) dags. 20. september 2011 (55113/08)[HTML]

Dómur MDE Bolovan gegn Rúmeníu dags. 20. september 2011 (64541/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Markova gegn Búlgaríu (II) dags. 20. september 2011 (1535/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Bacchini gegn Sviss dags. 20. september 2011 (4008/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Verein Gegen Tierfabriken Schweiz (Vgt) gegn Sviss dags. 20. september 2011 (48703/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Vijayarasa gegn Belgíu og Grikklandi dags. 20. september 2011 (17226/09)[HTML]

Ákvörðun MDE A.C. gegn Belgíu og Grikklandi dags. 20. september 2011 (22823/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Salahadin gegn Belgíu og Grikklandi dags. 20. september 2011 (24203/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Lukic gegn Þýskalandi dags. 20. september 2011 (25021/08)[HTML]

Ákvörðun MDE S.A. og H.A. gegn Belgíu og Grikklandi dags. 20. september 2011 (47364/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Varela Geis gegn Spáni dags. 20. september 2011 (61005/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Zalmay gegn Belgíu og Grikklandi dags. 20. september 2011 (65534/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Osmani gegn Belgíu og Grikklandi dags. 20. september 2011 (66051/09)[HTML]

Dómur MDE Volchkova gegn Úkraínu dags. 22. september 2011 (17059/07)[HTML]

Dómur MDE Shapovalova gegn Úkraínu dags. 22. september 2011 (18508/07)[HTML]

Dómur MDE Otto gegn Þýskalandi dags. 22. september 2011 (28348/09)[HTML]

Dómur MDE A.S.P.A.S. og Lasgrezas gegn Frakklandi dags. 22. september 2011 (29953/08)[HTML]

Dómur MDE Omelyanenko gegn Úkraínu dags. 22. september 2011 (36758/08)[HTML]

Dómur MDE Sobolev gegn Úkraínu dags. 22. september 2011 (55326/07)[HTML]

Dómur MDE Tetu gegn Frakklandi dags. 22. september 2011 (60983/09)[HTML]

Dómur MDE H.R. gegn Frakklandi dags. 22. september 2011 (64780/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Lalic o.fl. gegn Slóveníu dags. 27. september 2011 (5711/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Selivanova gegn Úkraínu dags. 27. september 2011 (6922/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Skorkin gegn Rússlandi dags. 27. september 2011 (7129/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Ozenbas gegn Tyrklandi dags. 27. september 2011 (7383/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Cagdavul o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. september 2011 (9542/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Youssef gegn Hollandi dags. 27. september 2011 (11936/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Spaseski o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 27. september 2011 (15905/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Nocha gegn Póllandi dags. 27. september 2011 (21116/09)[HTML]

Ákvörðun MDE L.Z. gegn Slóvakíu dags. 27. september 2011 (27753/06)[HTML]

Ákvörðun MDE H. gegn Íslandi dags. 27. september 2011 (29785/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Dumitru Constantin gegn Rúmeníu dags. 27. september 2011 (30842/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kravchenko gegn Úkraínu dags. 27. september 2011 (36852/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Celebioglu gegn Tyrklandi dags. 27. september 2011 (38360/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Zhyvodyor gegn Úkraínu dags. 27. september 2011 (42341/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Solomon gegn Rúmeníu dags. 27. september 2011 (42799/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Baydilli o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. september 2011 (42942/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Associacao De Investidores Do Hotel Apartamento Neptuno og 220 Autres gegn Portúgal dags. 27. september 2011 (46336/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Los gegn Úkraínu dags. 27. september 2011 (46885/07)[HTML]

Ákvörðun MDE R. N. gegn Frakklandi dags. 27. september 2011 (49501/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Semionov gegn Moldóvu dags. 27. september 2011 (59935/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Agnelet gegn Frakklandi dags. 27. september 2011 (61198/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Trimeg Limited gegn Möltu dags. 27. september 2011 (64792/10)[HTML]

Dómur MDE Şi̇şman o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. september 2011 (1305/05)[HTML]

Dómur MDE Veysel Şahi̇n gegn Tyrklandi dags. 27. september 2011 (4631/05)[HTML]

Dómur MDE Demian gegn Rúmeníu dags. 27. september 2011 (5614/05)[HTML]

Dómur MDE Agurdino S.R.L. gegn Moldóvu dags. 27. september 2011 (7359/06)[HTML]

Dómur MDE Tongun gegn Tyrklandi dags. 27. september 2011 (8622/05)[HTML]

Dómur MDE Erci̇yas gegn Tyrklandi dags. 27. september 2011 (10971/05)[HTML]

Dómur MDE Lipănescu gegn Rúmeníu dags. 27. september 2011 (17139/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Karbowniczek gegn Póllandi dags. 27. september 2011 (22339/08)[HTML]

Dómur MDE Hrdalo gegn Króatíu dags. 27. september 2011 (23272/07)[HTML]

Dómur MDE Cristina Boicenco gegn Moldóvu dags. 27. september 2011 (25688/09)[HTML]

Dómur MDE Ortuno Ortuno gegn Spáni dags. 27. september 2011 (30350/07)[HTML]

Dómur MDE Beksultanova gegn Rússlandi dags. 27. september 2011 (31564/07)[HTML]

Dómur MDE Diamante og Pelliccioni gegn San Marínó dags. 27. september 2011 (32250/08)[HTML]

Dómur MDE Gotcu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 27. september 2011 (35430/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Alim gegn Rússlandi dags. 27. september 2011 (39417/07)[HTML]

Dómur MDE Ce.Di.Sa Fortore S.N.C. Diagnostica Medica Chirurgica gegn Ítalíu dags. 27. september 2011 (41107/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A. Menarini Diagnostics S.R.L. gegn Ítalíu dags. 27. september 2011 (43509/08)[HTML]

Dómur MDE Tarnowski o.fl. gegn Póllandi dags. 27. september 2011 (43939/07)[HTML]

Dómur MDE Archip gegn Rúmeníu dags. 27. september 2011 (49608/08)[HTML]

Dómur MDE Bah gegn Bretlandi dags. 27. september 2011 (56328/07)[HTML]

Dómur MDE M. And gegn v. Rúmeníu dags. 27. september 2011 (29032/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Pianese gegn Ítalíu og Hollandi dags. 27. september 2011 (14929/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Khamtokhu gegn Rússlandi og fleiri umsóknir dags. 27. september 2011 (60367/08)[HTML]

Dómur MDE Spath gegn Þýskalandi dags. 29. september 2011 (854/07)[HTML]

Dómur MDE Flisar gegn Slóveníu dags. 29. september 2011 (3127/09)[HTML]

Dómur MDE Tretyakov gegn Úkraínu dags. 29. september 2011 (16698/05)[HTML]

Dómur MDE Mianowicz gegn Þýskalandi dags. 29. september 2011 (37111/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Colloredo Mansfeldová gegn Tékklandi dags. 4. október 2011 (14549/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Negrea gegn Rúmeníu dags. 4. október 2011 (15960/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Lambertz gegn Þýskalandi dags. 4. október 2011 (23556/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kamceva gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 4. október 2011 (23876/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Iwuc-Betcher gegn Póllandi dags. 4. október 2011 (34238/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Ringier Axel Springer Slovakia, A.S. gegn Slóvakíu dags. 4. október 2011 (35090/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Guliyev gegn Aserbaísjan (nr. 2) dags. 4. október 2011 (35559/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Tomoiaga gegn Rúmeníu dags. 4. október 2011 (47775/10)[HTML]

Dómur MDE Mete o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. október 2011 (294/08)[HTML]

Dómur MDE Zafranas gegn Grikklandi dags. 4. október 2011 (4056/08)[HTML]

Dómur MDE Pfeifenberger gegn Austurríki dags. 4. október 2011 (6379/08)[HTML]

Dómur MDE Orlikowscy gegn Póllandi dags. 4. október 2011 (7153/07)[HTML]

Dómur MDE Mularz gegn Póllandi dags. 4. október 2011 (9834/08)[HTML]

Dómur MDE Ferreira Alves gegn Portúgal (nr. 8) dags. 4. október 2011 (13912/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE S. gegn Eistlandi dags. 4. október 2011 (17779/08)[HTML]

Dómur MDE Gani̇met Taşkin gegn Tyrklandi dags. 4. október 2011 (17993/09)[HTML]

Dómur MDE Violanda Truocchio gegn Ítalíu dags. 4. október 2011 (20198/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stelios Schinas-Spilios Kaisaris Koinopraxia gegn Grikklandi dags. 4. október 2011 (23410/09)[HTML]

Dómur MDE Büyükkol gegn Tyrklandi dags. 4. október 2011 (24280/09)[HTML]

Dómur MDE Güler og Öngel gegn Tyrklandi dags. 4. október 2011 (29612/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bădilă gegn Rúmeníu dags. 4. október 2011 (31725/04)[HTML]

Dómur MDE Agache gegn Rúmeníu dags. 4. október 2011 (35032/09)[HTML]

Dómur MDE Kayaci o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. október 2011 (41485/05)[HTML]

Dómur MDE Kulmaç gegn Tyrklandi dags. 4. október 2011 (43874/06)[HTML]

Dómur MDE Goginashvili gegn Georgíu dags. 4. október 2011 (47729/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Oral og Yahli gegn Tyrklandi dags. 4. október 2011 (34221/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Mendez Perez o.fl. gegn Spáni dags. 4. október 2011 (35473/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Acatrinei gegn Rúmeníu og fleiri umsóknir dags. 4. október 2011 (10425/09)[HTML]

Dómur MDE Zhuzha gegn Úkraínu dags. 6. október 2011 (595/08)[HTML]

Dómur MDE Ponomarenko gegn Úkraínu dags. 6. október 2011 (1071/08)[HTML]

Dómur MDE Shchurov gegn Úkraínu dags. 6. október 2011 (5050/07)[HTML]

Dómur MDE Agrokompleks gegn Úkraínu dags. 6. október 2011 (23465/03)[HTML]

Dómur MDE Kyrylyuk gegn Úkraínu dags. 6. október 2011 (32241/07)[HTML]

Dómur MDE Vellutini og Michel gegn Frakklandi dags. 6. október 2011 (32820/09)[HTML]

Dómur MDE Wagner gegn Lúxemborg dags. 6. október 2011 (43490/08)[HTML]

Dómur MDE Soros gegn Frakklandi dags. 6. október 2011 (50425/06)[HTML]

Dómur MDE Staszkow gegn Frakklandi dags. 6. október 2011 (52124/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Gennaro og Tedeschi gegn Ítalíu dags. 11. október 2011 (11389/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Caiazzo o.fl. gegn Ítalíu dags. 11. október 2011 (11410/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Aloyan og Nadryan gegn Rússlandi dags. 11. október 2011 (11680/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Cozma gegn Rúmeníu dags. 11. október 2011 (12080/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Paillet gegn Frakklandi dags. 11. október 2011 (16264/07)[HTML]

Ákvörðun MDE A. Y. gegn Frakklandi dags. 11. október 2011 (25579/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Pantelimon og Vasilica Savu gegn Rúmeníu dags. 11. október 2011 (29218/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Pezzino gegn Ítalíu dags. 11. október 2011 (32226/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Notaro o.fl. gegn Ítalíu dags. 11. október 2011 (35544/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Bagordo o.fl. gegn Ítalíu dags. 11. október 2011 (35567/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Hemlich gegn Póllandi dags. 11. október 2011 (50648/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Schuchter gegn Ítalíu dags. 11. október 2011 (68476/10)[HTML]

Dómur MDE Taggatidis o.fl. gegn Grikklandi dags. 11. október 2011 (2889/09)[HTML]

Dómur MDE Postek gegn Póllandi dags. 11. október 2011 (4551/10)[HTML]

Dómur MDE Emre gegn Sviss (nr. 2) dags. 11. október 2011 (5056/10)[HTML]

Dómur MDE Włodarczyk gegn Póllandi dags. 11. október 2011 (16286/07)[HTML]

Dómur MDE Sharipov gegn Rússlandi dags. 11. október 2011 (18414/10)[HTML]

Dómur MDE Raks gegn Rússlandi dags. 11. október 2011 (20702/04)[HTML]

Dómur MDE Romanova gegn Rússlandi dags. 11. október 2011 (23215/02)[HTML]

Dómur MDE Teresa Kowalczyk gegn Póllandi dags. 11. október 2011 (23987/05)[HTML]

Dómur MDE Nevskaya gegn Rússlandi dags. 11. október 2011 (24273/04)[HTML]

Dómur MDE Fane Ciobanu gegn Rúmeníu dags. 11. október 2011 (27240/03)[HTML]

Dómur MDE Valyrakis gegn Grikklandi dags. 11. október 2011 (27939/08)[HTML]

Dómur MDE Gorobet gegn Moldóvu dags. 11. október 2011 (30951/10)[HTML]

Dómur MDE Balenko gegn Rússlandi dags. 11. október 2011 (35350/05)[HTML]

Dómur MDE Fomin gegn Moldóvu dags. 11. október 2011 (36755/06)[HTML]

Dómur MDE Mammad Mammadov gegn Aserbaísjan dags. 11. október 2011 (38073/06)[HTML]

Dómur MDE Portmann gegn Sviss dags. 11. október 2011 (38455/06)[HTML]

Dómur MDE Hristovi gegn Búlgaríu dags. 11. október 2011 (42697/05)[HTML]

Dómur MDE Kalayli gegn Tyrklandi dags. 11. október 2011 (43654/05)[HTML]

Dómur MDE Viskupová o.fl. gegn Slóvakíu dags. 11. október 2011 (43730/06)[HTML]

Dómur MDE Auad gegn Búlgaríu dags. 11. október 2011 (46390/10)[HTML]

Dómur MDE Beires Corte-Real gegn Portúgal dags. 11. október 2011 (48225/08)[HTML]

Dómur MDE Association Rhino o.fl. gegn Sviss dags. 11. október 2011 (48848/07)[HTML]

Dómur MDE Gümüşsoy gegn Tyrklandi dags. 11. október 2011 (51143/07)[HTML]

Dómur MDE Genovese gegn Möltu dags. 11. október 2011 (53124/09)[HTML]

Dómur MDE Khatayev gegn Rússlandi dags. 11. október 2011 (56994/09)[HTML]

Dómur MDE Vassallo gegn Möltu dags. 11. október 2011 (57862/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Vrancsik gegn Ungverjalandi og Austurríki dags. 11. október 2011 (16770/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Roman Zurdo gegn Spáni dags. 11. október 2011 (28399/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Dzeytov gegn Rússlandi og fleiri umsóknir dags. 11. október 2011 (7354/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mianowicz gegn Þýskalandi dags. 13. október 2011 (3810/06)[HTML]

Dómur MDE Mianowicz gegn Þýskalandi dags. 13. október 2011 (3863/06)[HTML]

Dómur MDE Starygin gegn Úkraínu dags. 13. október 2011 (10347/07)[HTML]

Dómur MDE Minarik o.fl. gegn Tékklandi dags. 13. október 2011 (10583/09)[HTML]

Dómur MDE Husseini gegn Svíþjóð dags. 13. október 2011 (10611/09)[HTML]

Dómur MDE Janyr o.fl. gegn Tékklandi dags. 13. október 2011 (12579/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Šurý gegn Tékklandi dags. 13. október 2011 (16299/10)[HTML]

Dómur MDE Makhonko gegn Úkraínu dags. 13. október 2011 (20856/05)[HTML]

Dómur MDE Kohlhofer gegn Tékklandi dags. 13. október 2011 (22915/07)[HTML]

Dómur MDE Mianowicz gegn Þýskalandi dags. 13. október 2011 (32637/08)[HTML]

Dómur MDE Mustafayev gegn Úkraínu dags. 13. október 2011 (36433/05)[HTML]

Dómur MDE Fexler gegn Svíþjóð dags. 13. október 2011 (36801/06)[HTML]

Dómur MDE Mianowicz gegn Þýskalandi dags. 13. október 2011 (37264/06)[HTML]

Dómur MDE Trabelsi gegn Þýskalandi dags. 13. október 2011 (41548/06)[HTML]

Dómur MDE Mianowicz gegn Þýskalandi dags. 13. október 2011 (41629/07)[HTML]

Dómur MDE S.I. gegn Slóveníu dags. 13. október 2011 (45082/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Ališić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu, Króatíu, Serbíu, Slóveníu og Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 17. október 2011 (60642/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Safarik gegn Slóvakíu dags. 18. október 2011 (380/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Seyhan gegn Tyrklandi dags. 18. október 2011 (13865/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Svobodova gegn Tékklandi dags. 18. október 2011 (13970/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Volkov gegn Úkraínu dags. 18. október 2011 (21722/11)[HTML]

Ákvörðun MDE I. gegn Hollandi dags. 18. október 2011 (24147/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Loveika gegn Litháen dags. 18. október 2011 (31244/06)[HTML]

Ákvörðun MDE K. gegn Hollandi dags. 18. október 2011 (33403/11)[HTML]

Ákvörðun MDE H. gegn Hollandi dags. 18. október 2011 (37833/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Tereshchenko gegn Úkraínu dags. 18. október 2011 (39213/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Graf gegn Þýskalandi dags. 18. október 2011 (53783/09)[HTML]

Dómur MDE Tsalapatas o.fl. gegn Grikklandi dags. 18. október 2011 (6667/09)[HTML]

Dómur MDE Cherkasov gegn Rússlandi dags. 18. október 2011 (7039/04)[HTML]

Dómur MDE Mullai o.fl. gegn Albaníu dags. 18. október 2011 (9074/07)[HTML]

Dómur MDE Dombrowski gegn Póllandi dags. 18. október 2011 (9566/10)[HTML]

Dómur MDE Sosinowska gegn Póllandi dags. 18. október 2011 (10247/09)[HTML]

Dómur MDE Rassohin gegn Moldóvu dags. 18. október 2011 (11373/05)[HTML]

Dómur MDE Lăutaru gegn Rúmeníu dags. 18. október 2011 (13099/04)[HTML]

Dómur MDE Giusti gegn Ítalíu dags. 18. október 2011 (13175/03)[HTML]

Dómur MDE Lyubenova gegn Búlgaríu dags. 18. október 2011 (13786/04)[HTML]

Dómur MDE Garyfallia Chatzi o.fl. gegn Grikklandi dags. 18. október 2011 (14817/09)[HTML]

Dómur MDE Khelili gegn Sviss dags. 18. október 2011 (16188/07)[HTML]

Dómur MDE Martinez Martinez gegn Spáni dags. 18. október 2011 (21532/08)[HTML]

Dómur MDE Acet o.fl. gegn Tyrklandi dags. 18. október 2011 (22427/06)[HTML]

Dómur MDE Tuma gegn Austurríki dags. 18. október 2011 (22833/07)[HTML]

Dómur MDE Avram gegn Rúmeníu dags. 18. október 2011 (25339/03)[HTML]

Dómur MDE Adem Yilmaz Doğan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 18. október 2011 (25700/05)[HTML]

Dómur MDE Stanimirović gegn Serbíu dags. 18. október 2011 (26088/06)[HTML]

Dómur MDE Graziani-Weiss gegn Austurríki dags. 18. október 2011 (31950/06)[HTML]

Dómur MDE The United Macedonian Organisation Ilinden o.fl. gegn Búlgaríu (nr. 2) dags. 18. október 2011 (34960/04)[HTML]

Dómur MDE Penias og Ortmair gegn Austurríki dags. 18. október 2011 (35109/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE The United Macedonian Organisation Ilinden og Ivanov gegn Búlgaríu (nr. 2) dags. 18. október 2011 (37586/04)[HTML]

Dómur MDE Shuvalov gegn Rússlandi dags. 18. október 2011 (38047/04)[HTML]

Dómur MDE Pavalache gegn Rúmeníu dags. 18. október 2011 (38746/03)[HTML]

Dómur MDE Šarić o.fl. gegn Króatíu dags. 18. október 2011 (38767/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE G.O. gegn Rússlandi dags. 18. október 2011 (39249/03)[HTML]

Dómur MDE Selvaggio o.fl. gegn Ítalíu dags. 18. október 2011 (39432/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE The United Macedonian Organisation Ilinden – Pirin o.fl. gegn Búlgaríu (nr. 2) dags. 18. október 2011 (41561/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fellas gegn Grikklandi dags. 18. október 2011 (46400/09)[HTML]

Dómur MDE Buldashev gegn Rússlandi dags. 18. október 2011 (46793/06)[HTML]

Dómur MDE Singartiyski o.fl. gegn Búlgaríu dags. 18. október 2011 (48284/07)[HTML]

Dómur MDE Ioannis Aggelakis gegn Grikklandi dags. 18. október 2011 (51640/08)[HTML]

Dómur MDE Tomasović gegn Króatíu dags. 18. október 2011 (53785/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Temizyuz gegn Tyrklandi dags. 18. október 2011 (8165/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Gunduz gegn Tyrklandi dags. 18. október 2011 (36612/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Gelni o.fl. gegn Tyrklandi dags. 18. október 2011 (60456/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kolesnikov gegn Úkraínu dags. 20. október 2011 (697/07)[HTML]

Dómur MDE Mandić og Jović gegn Slóveníu dags. 20. október 2011 (5774/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Štrucl o.fl. gegn Slóveníu dags. 20. október 2011 (5903/10 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Nejdet Şahi̇n og Peri̇han Şahi̇n gegn Tyrklandi dags. 20. október 2011 (13279/05)[HTML]

Dómur MDE Miroshnichenko gegn Úkraínu dags. 20. október 2011 (19805/08)[HTML]

Dómur MDE Stasi gegn Frakklandi dags. 20. október 2011 (25001/07)[HTML]

Dómur MDE Rysovskyy gegn Úkraínu dags. 20. október 2011 (29979/04)[HTML]

Dómur MDE Alboreo gegn Frakklandi dags. 20. október 2011 (51019/08)[HTML]

Dómur MDE Kurczveil gegn Þýskalandi dags. 20. október 2011 (53550/09)[HTML]

Dómur MDE Samina gegn Svíþjóð dags. 20. október 2011 (55463/09)[HTML]

Dómur MDE Valkov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 25. október 2011 (2033/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bajaldžiev gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 25. október 2011 (4650/06)[HTML]

Dómur MDE Ushakov gegn Rússlandi dags. 25. október 2011 (10641/09)[HTML]

Dómur MDE Almenara Alvarez gegn Spáni dags. 25. október 2011 (16096/08)[HTML]

Dómur MDE Polz gegn Austurríki dags. 25. október 2011 (24941/08)[HTML]

Dómur MDE Altuğ Taner Akçam gegn Tyrklandi dags. 25. október 2011 (27520/07)[HTML]

Dómur MDE Tashukhadzhiyev gegn Rússlandi dags. 25. október 2011 (33251/04)[HTML]

Dómur MDE Ibram gegn Grikklandi dags. 25. október 2011 (39606/09)[HTML]

Dómur MDE Tkhyegepso o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. október 2011 (44387/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Richert gegn Póllandi dags. 25. október 2011 (54809/07)[HTML]

Dómur MDE Bergmann gegn Tékklandi dags. 27. október 2011 (8857/08)[HTML]

Dómur MDE Naboyshchikov gegn Rússlandi dags. 27. október 2011 (21240/05)[HTML]

Dómur MDE Ahorugeze gegn Svíþjóð dags. 27. október 2011 (37075/09)[HTML]

Dómur MDE Stojkovic gegn Frakklandi og Belgíu dags. 27. október 2011 (25303/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kudayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 3. nóvember 2011 (4261/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Pshibiyevy gegn Rússlandi dags. 3. nóvember 2011 (4271/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Terletskaya gegn Úkraínu dags. 3. nóvember 2011 (18773/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Denshchuk gegn Úkraínu dags. 3. nóvember 2011 (20950/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Potcoava gegn Rúmeníu dags. 3. nóvember 2011 (27945/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Mironov o.fl. gegn Rússlandi dags. 3. nóvember 2011 (30466/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Vertovskiy gegn Úkraínu dags. 3. nóvember 2011 (32086/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalyanov gegn Úkraínu dags. 3. nóvember 2011 (34307/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Adzi-Spirkoska o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 3. nóvember 2011 (38914/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pyrobatys, A.S. V Restrukturalizacii gegn Slóvakíu dags. 3. nóvember 2011 (40050/06)[HTML]

Dómur MDE Necati̇ Erol gegn Tyrklandi dags. 3. nóvember 2011 (4387/08)[HTML]

Dómur MDE Kemal Turhan gegn Tyrklandi dags. 3. nóvember 2011 (4397/08)[HTML]

Dómur MDE Kalin og Bi̇lgi̇n gegn Tyrklandi dags. 3. nóvember 2011 (4562/08)[HTML]

Dómur MDE X og Y gegn Króatíu dags. 3. nóvember 2011 (5193/09)[HTML]

Dómur MDE Stog o.fl. gegn Moldóvu dags. 3. nóvember 2011 (6811/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Aleksandra Dmitriyeva gegn Rússlandi dags. 3. nóvember 2011 (9390/05)[HTML]

Dómur MDE Işik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. nóvember 2011 (10434/08)[HTML]

Dómur MDE Di̇nçer o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. nóvember 2011 (10435/08)[HTML]

Dómur MDE Naci̇ Akkuş og Necmi̇ Akkuş gegn Tyrklandi dags. 3. nóvember 2011 (10443/08)[HTML]

Dómur MDE İşcan gegn Tyrklandi dags. 3. nóvember 2011 (10450/08)[HTML]

Dómur MDE Bertan gegn Tyrklandi dags. 3. nóvember 2011 (10457/08)[HTML]

Dómur MDE Meyrem Gülteki̇n o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. nóvember 2011 (10458/08)[HTML]

Dómur MDE Károly Hegedűs gegn Ungverjalandi dags. 3. nóvember 2011 (11849/07)[HTML]

Dómur MDE Kuşçuoğlu gegn Tyrklandi dags. 3. nóvember 2011 (12358/06)[HTML]

Dómur MDE Balitskiy gegn Úkraínu dags. 3. nóvember 2011 (12793/03)[HTML]

Dómur MDE Rj Import Roger Jaeger A.G. og Rj Import Bucureşti S.A. gegn Rúmeníu dags. 3. nóvember 2011 (19001/05)[HTML]

Dómur MDE Vanfuli gegn Rússlandi dags. 3. nóvember 2011 (24885/05)[HTML]

Dómur MDE Antonov gegn Úkraínu dags. 3. nóvember 2011 (28096/04)[HTML]

Dómur MDE Arvelo Aponte gegn Hollandi dags. 3. nóvember 2011 (28770/05)[HTML]

Dómur MDE Litwin gegn Þýskalandi dags. 3. nóvember 2011 (29090/06)[HTML]

Dómur MDE Fratanoló gegn Ungverjalandi dags. 3. nóvember 2011 (29459/10)[HTML]

Dómur MDE Dülek o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. nóvember 2011 (31149/09)[HTML]

Dómur MDE Cocaign gegn Frakklandi dags. 3. nóvember 2011 (32010/07)[HTML]

Dómur MDE Stokłosa gegn Póllandi dags. 3. nóvember 2011 (32602/08)[HTML]

Dómur MDE Bruncko gegn Slóvakíu dags. 3. nóvember 2011 (33937/06)[HTML]

Dómur MDE Dimitras o.fl. gegn Grikklandi (nr. 2) dags. 3. nóvember 2011 (34207/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Żebrowski gegn Póllandi dags. 3. nóvember 2011 (34736/06)[HTML]

Dómur MDE Šorgić gegn Serbíu dags. 3. nóvember 2011 (34973/06)[HTML]

Dómur MDE Norma S.R.L. gegn Moldóvu dags. 3. nóvember 2011 (38503/08)[HTML]

Dómur MDE M.B. gegn Rúmeníu dags. 3. nóvember 2011 (43982/06)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE S.H. o.fl. gegn Austurríki dags. 3. nóvember 2011 (57813/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Khodorkovskiy gegn Rússlandi (nr. 2) dags. 8. nóvember 2011 (11082/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Todirica o.fl. gegn Rúmeníu dags. 8. nóvember 2011 (21504/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Rizi gegn Albaníu dags. 8. nóvember 2011 (49201/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Agalar gegn Noregi dags. 8. nóvember 2011 (55120/09)[HTML]

Dómur MDE Paçaci o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2011 (3064/07)[HTML]

Dómur MDE Yakubov gegn Rússlandi dags. 8. nóvember 2011 (7265/10)[HTML]

Dómur MDE V.D. gegn Króatíu dags. 8. nóvember 2011 (15526/10)[HTML]

Dómur MDE V.C. gegn Slóvakíu dags. 8. nóvember 2011 (18968/07)[HTML]

Dómur MDE Sambiyeva gegn Rússlandi dags. 8. nóvember 2011 (20205/07)[HTML]

Dómur MDE Filatov gegn Rússlandi dags. 8. nóvember 2011 (22485/05)[HTML]

Dómur MDE Halat gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2011 (23607/08)[HTML]

Dómur MDE Kormoš gegn Slóvakíu dags. 8. nóvember 2011 (46092/06)[HTML]

Dómur MDE Raudsepp gegn Eistlandi dags. 8. nóvember 2011 (54191/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrov og Ribov gegn Búlgaríu dags. 8. nóvember 2011 (34846/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Sürmeli̇ og Sevi̇n gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2011 (29061/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Avci gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2011 (43461/04)[HTML]

Dómur MDE Mokallal gegn Úkraínu dags. 10. nóvember 2011 (19246/10)[HTML]

Dómur MDE Mallah gegn Frakklandi dags. 10. nóvember 2011 (29681/08)[HTML]

Dómur MDE Larionov gegn Úkraínu dags. 10. nóvember 2011 (30741/08)[HTML]

Dómur MDE Kayuda gegn Úkraínu dags. 10. nóvember 2011 (31467/06)[HTML]

Dómur MDE Otava gegn Tékklandi dags. 10. nóvember 2011 (36561/05)[HTML]

Dómur MDE Plathey gegn Frakklandi dags. 10. nóvember 2011 (48337/09)[HTML]

Dómur MDE Sverchkov og Sverchkova gegn Úkraínu dags. 10. nóvember 2011 (55865/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Angel Nardari o.fl. gegn Frakklandi dags. 15. nóvember 2011 (4047/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Yedigaryan gegn Armeníu dags. 15. nóvember 2011 (10446/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Gharibyan o.fl. gegn Armeníu dags. 15. nóvember 2011 (19940/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Szczerbiak gegn Póllandi dags. 15. nóvember 2011 (23665/09)[HTML]

Ákvörðun MDE M.L. gegn Frakklandi dags. 15. nóvember 2011 (24201/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Transpetrol, A.S., gegn Slóvakíu dags. 15. nóvember 2011 (28502/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Darkowska og Darkowski gegn Póllandi dags. 15. nóvember 2011 (31339/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Velcheva og Sotirova gegn Búlgaríu dags. 15. nóvember 2011 (36307/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Kobida gegn Slóvakíu dags. 15. nóvember 2011 (39507/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Frank Gmbh gegn Þýskalandi dags. 15. nóvember 2011 (43005/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Baghdasaryan og Zarikyants gegn Armeníu dags. 15. nóvember 2011 (43242/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Luis Castro, Lda gegn Portúgal dags. 15. nóvember 2011 (46232/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Orlov gegn Rússlandi dags. 15. nóvember 2011 (49716/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Dubois o.fl. gegn Frakklandi dags. 15. nóvember 2011 (50553/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Galus gegn Póllandi dags. 15. nóvember 2011 (61673/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Gecel gegn Frakklandi dags. 15. nóvember 2011 (63628/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Margoum gegn Belgíu dags. 15. nóvember 2011 (63935/09)[HTML]

Dómur MDE Facchiano og Maio gegn Ítalíu dags. 15. nóvember 2011 (699/03)[HTML]

Dómur MDE Hovhannisyan og Shiroyan gegn Armeníu dags. 15. nóvember 2011 (5065/06)[HTML]

Dómur MDE M.P. o.fl. gegn Búlgaríu dags. 15. nóvember 2011 (22457/08)[HTML]

Dómur MDE Afşar gegn Tyrklandi dags. 15. nóvember 2011 (26998/04)[HTML]

Dómur MDE Mistreanu gegn Moldóvu dags. 15. nóvember 2011 (27261/04)[HTML]

Dómur MDE Runić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 15. nóvember 2011 (28735/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sivova og Koleva gegn Búlgaríu dags. 15. nóvember 2011 (30383/03)[HTML]

Dómur MDE Cojocaru gegn Moldóvu dags. 15. nóvember 2011 (35251/04)[HTML]

Dómur MDE Semik-Orzech gegn Póllandi dags. 15. nóvember 2011 (39900/06)[HTML]

Dómur MDE İzgi̇ gegn Tyrklandi dags. 15. nóvember 2011 (44861/04)[HTML]

Dómur MDE Al Hanchi gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 15. nóvember 2011 (48205/09)[HTML]

Dómur MDE Longa Yonkeu gegn Lettlandi dags. 15. nóvember 2011 (57229/09)[HTML]

Ákvörðun MDE M.D. gegn Búlgaríu dags. 15. nóvember 2011 (37583/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Sorli og Delibas gegn Tyrklandi dags. 15. nóvember 2011 (16338/08)[HTML]

Dómur MDE Ivanţoc o.fl. gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 15. nóvember 2011 (23687/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Pshechenko gegn Úkraínu og fleiri umsóknir dags. 15. nóvember 2011 (1259/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Senatova gegn Úkraínu og fleiri umsóknir dags. 15. nóvember 2011 (38755/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stanciulescu gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 22. nóvember 2011 (14621/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Fursov gegn Rússlandi dags. 22. nóvember 2011 (16596/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Ţehanciuc gegn Rúmeníu dags. 22. nóvember 2011 (20286/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Sobolev o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. nóvember 2011 (21494/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kazantsev gegn Úkraínu dags. 22. nóvember 2011 (25294/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Totolici gegn Rúmeníu dags. 22. nóvember 2011 (26576/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kornev gegn Rússlandi dags. 22. nóvember 2011 (31766/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Lazariu gegn Rúmeníu dags. 22. nóvember 2011 (31973/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Lutoshkin gegn Rússlandi dags. 22. nóvember 2011 (36574/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Lipcan gegn Moldóvu dags. 22. nóvember 2011 (44734/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Gaspari gegn Armeníu dags. 22. nóvember 2011 (44769/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Minasyan gegn Armeníu dags. 22. nóvember 2011 (44837/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Coha gegn Slóveníu dags. 22. nóvember 2011 (47624/06)[HTML]

Ákvörðun MDE L. B. A. gegn Frakklandi dags. 22. nóvember 2011 (58015/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Carpen gegn Rúmeníu dags. 22. nóvember 2011 (61258/10)[HTML]

Dómur MDE Güldane Acar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. nóvember 2011 (1395/03)[HTML]

Dómur MDE Frendo Randon o.fl. gegn Möltu dags. 22. nóvember 2011 (2226/10)[HTML]

Dómur MDE Curmi gegn Möltu dags. 22. nóvember 2011 (2243/10)[HTML]

Dómur MDE Yumuşak og Yildirim gegn Tyrklandi dags. 22. nóvember 2011 (15725/07)[HTML]

Dómur MDE John Anthony Mizzi gegn Möltu dags. 22. nóvember 2011 (17320/10)[HTML]

Dómur MDE Krasnov gegn Rússlandi dags. 22. nóvember 2011 (18892/04)[HTML]

Dómur MDE Saliba o.fl. gegn Möltu dags. 22. nóvember 2011 (20287/10)[HTML]

Dómur MDE Lacadena Calero gegn Spáni dags. 22. nóvember 2011 (23002/07)[HTML]

Dómur MDE Recep Kurt gegn Tyrklandi dags. 22. nóvember 2011 (23164/09)[HTML]

Dómur MDE Zammit Maempel gegn Möltu dags. 22. nóvember 2011 (24202/10)[HTML]

Dómur MDE Makharadze og Sikharulidze gegn Georgíu dags. 22. nóvember 2011 (35254/07)[HTML]

Dómur MDE Natig Mirzayev gegn Aserbaísjan dags. 22. nóvember 2011 (36122/06)[HTML]

Dómur MDE Koprivica gegn Montenegró dags. 22. nóvember 2011 (41158/09)[HTML]

Dómur MDE Alder gegn Bretlandi dags. 22. nóvember 2011 (42078/02)[HTML]

Dómur MDE Erçep gegn Tyrklandi dags. 22. nóvember 2011 (43965/04)[HTML]

Dómur MDE Bayav gegn Tyrklandi dags. 22. nóvember 2011 (45140/05)[HTML]

Dómur MDE Andreyev gegn Eistlandi dags. 22. nóvember 2011 (48132/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Youchbounarska Popouliarna Banka o.fl. gegn Búlgaríu dags. 22. nóvember 2011 (4502/02)[HTML]

Ákvörðun MDE De La Flor Cabrera gegn Spáni dags. 22. nóvember 2011 (10764/09)[HTML]

Dómur MDE O.H. gegn Þýskalandi dags. 24. nóvember 2011 (4646/08)[HTML]

Dómur MDE Palamarchuk gegn Úkraínu dags. 24. nóvember 2011 (17842/08)[HTML]

Dómur MDE Tsygoniy gegn Úkraínu dags. 24. nóvember 2011 (19213/04)[HTML]

Dómur MDE Grebenc gegn Slóveníu dags. 24. nóvember 2011 (22174/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zagorodniy gegn Úkraínu dags. 24. nóvember 2011 (27004/06)[HTML]

Dómur MDE Schönbrod gegn Þýskalandi dags. 24. nóvember 2011 (48038/06)[HTML]

Dómur MDE Chernysh gegn Úkraínu dags. 24. nóvember 2011 (53443/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Sergeyeva gegn Úkraínu dags. 29. nóvember 2011 (402/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Valette og Doherier gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 2011 (6054/10)[HTML]

Ákvörðun MDE V.F. gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 2011 (7196/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Prokofyevy gegn Rússlandi dags. 29. nóvember 2011 (9521/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Usatyy gegn Úkraínu dags. 29. nóvember 2011 (12205/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Bekerman gegn Liechtenstein dags. 29. nóvember 2011 (15994/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Diallo gegn Belgíu dags. 29. nóvember 2011 (25068/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Berg gegn Svíþjóð dags. 29. nóvember 2011 (26427/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Michnicova gegn Slóvakíu dags. 29. nóvember 2011 (40544/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Jakubisiak gegn Póllandi dags. 29. nóvember 2011 (51542/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Rummo gegn Úkraínu dags. 29. nóvember 2011 (56416/07)[HTML]

Dómur MDE Barbara Wiśniewska gegn Póllandi dags. 29. nóvember 2011 (9072/02)[HTML]

Dómur MDE Grüne Alternative Wien gegn Austurríki dags. 29. nóvember 2011 (13281/02)[HTML]

Dómur MDE Stoica gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2011 (19985/04)[HTML]

Dómur MDE Beiere gegn Lettlandi dags. 29. nóvember 2011 (30954/05)[HTML]

Dómur MDE Altinok gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2011 (31610/08)[HTML]

Dómur MDE Giszczak gegn Póllandi dags. 29. nóvember 2011 (40195/08)[HTML]

Dómur MDE Kiliç og Eren gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2011 (43807/07)[HTML]

Dómur MDE Çeli̇k og Abatay gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2011 (45490/05)[HTML]

Dómur MDE Kováčik gegn Slóvakíu dags. 29. nóvember 2011 (50903/06)[HTML]

Dómur MDE A. o.fl. gegn Búlgaríu dags. 29. nóvember 2011 (51776/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Koknar gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2011 (33330/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Poltorak gegn Úkraínu og fleiri umsóknir dags. 29. nóvember 2011 (15060/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Schwabe og M.G. gegn Þýskalandi dags. 1. desember 2011 (8080/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE V. gegn Slóveníu dags. 1. desember 2011 (26971/07)[HTML]

Dómur MDE Andriyevska gegn Úkraínu dags. 1. desember 2011 (34036/06)[HTML]

Dómur MDE Bazalt Impeks, Tov gegn Úkraínu dags. 1. desember 2011 (39051/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Sorl gegn Slóveníu dags. 6. desember 2011 (2805/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Poitevin og Helleboid gegn Frakklandi dags. 6. desember 2011 (3049/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Cennamo gegn Ítalíu dags. 6. desember 2011 (6310/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Sapozkovs gegn Lettlandi dags. 6. desember 2011 (8550/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Khachatryan gegn Armeníu dags. 6. desember 2011 (13234/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Gederim gegn Úkraínu dags. 6. desember 2011 (15139/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Jankauskas gegn Litháen dags. 6. desember 2011 (21978/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Szemkovics gegn Rúmeníu dags. 6. desember 2011 (27117/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Sharra gegn Albaníu dags. 6. desember 2011 (29975/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Petkovic gegn Serbíu dags. 6. desember 2011 (31169/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalkan og Yildiz gegn Tyrklandi dags. 6. desember 2011 (37361/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Kvasnevska gegn Úkraínu dags. 6. desember 2011 (43791/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Yednorig gegn Úkraínu dags. 6. desember 2011 (50699/06)[HTML]

Dómur MDE İyi̇li̇k gegn Tyrklandi dags. 6. desember 2011 (2899/05)[HTML]

Dómur MDE Zahid Mammadov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 6. desember 2011 (3172/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gladysheva gegn Rússlandi dags. 6. desember 2011 (7097/10)[HTML]

Dómur MDE Žúbor gegn Slóvakíu dags. 6. desember 2011 (7711/06)[HTML]

Dómur MDE Aleksandr Ponomarev gegn Rússlandi dags. 6. desember 2011 (8235/03)[HTML]

Dómur MDE De Donder og De Clippel gegn Belgíu dags. 6. desember 2011 (8595/06)[HTML]

Dómur MDE Popivčák gegn Slóvakíu dags. 6. desember 2011 (13665/07)[HTML]

Dómur MDE Cengi̇z Kiliç gegn Tyrklandi dags. 6. desember 2011 (16192/06)[HTML]

Dómur MDE Rednikov gegn Rússlandi dags. 6. desember 2011 (18072/04)[HTML]

Dómur MDE Taraburca gegn Moldóvu dags. 6. desember 2011 (18919/10)[HTML]

Dómur MDE Bercut S.R.L. gegn Moldóvu dags. 6. desember 2011 (32247/07)[HTML]

Dómur MDE Ayangi̇l o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. desember 2011 (33294/03)[HTML]

Dómur MDE Anastasakis gegn Grikklandi dags. 6. desember 2011 (41959/08)[HTML]

Dómur MDE Antonios Simos o.fl. gegn Grikklandi dags. 6. desember 2011 (41969/08)[HTML]

Dómur MDE Rafig Aliyev gegn Aserbaísjan dags. 6. desember 2011 (45875/06)[HTML]

Dómur MDE Csorba gegn Ungverjalandi dags. 6. desember 2011 (49905/06)[HTML]

Dómur MDE Rozhin gegn Rússlandi dags. 6. desember 2011 (50098/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Makuszewski gegn Póllandi dags. 6. desember 2011 (6513/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Muller gegn Þýskalandi dags. 6. desember 2011 (12986/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Baudler gegn Þýskalandi dags. 6. desember 2011 (38254/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Reuter gegn Þýskalandi dags. 6. desember 2011 (39775/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Segura Naranjo gegn Póllandi dags. 6. desember 2011 (67611/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Federation Hellenique Des Syndicats Des Employes Du Secteur Bancaire gegn Grikklandi dags. 6. desember 2011 (72808/10)[HTML]

Dómur MDE Althoff o.fl. gegn Þýskalandi dags. 8. desember 2011 (5631/05)[HTML]

Dómur MDE Shulgin gegn Úkraínu dags. 8. desember 2011 (29912/05)[HTML]

Dómur MDE Göbel gegn Þýskalandi dags. 8. desember 2011 (35023/04)[HTML]

Dómur MDE T.H. gegn Írlandi dags. 8. desember 2011 (37868/06)[HTML]

Dómur MDE Petrov o.fl. gegn Úkraínu dags. 8. desember 2011 (44654/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kovalenko gegn Úkraínu dags. 8. desember 2011 (61404/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Tanasoaica gegn Rúmeníu dags. 13. desember 2011 (3466/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Witek gegn Póllandi dags. 13. desember 2011 (3535/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Komanicky gegn Slóvakíu dags. 13. desember 2011 (9845/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Berzinis gegn Litháen dags. 13. desember 2011 (20510/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Berzinis gegn Litháen dags. 13. desember 2011 (20513/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Sultanov gegn Aserbaísjan dags. 13. desember 2011 (21672/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Biziuk gegn Póllandi dags. 13. desember 2011 (22170/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Barreau o.fl. gegn Frakklandi dags. 13. desember 2011 (24697/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Gazda gegn Póllandi dags. 13. desember 2011 (38005/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Pearson gegn Bretlandi dags. 13. desember 2011 (40957/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Berzinis gegn Litháen dags. 13. desember 2011 (45073/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Deceuninck gegn Frakklandi dags. 13. desember 2011 (47447/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Barnic gegn Austurríki dags. 13. desember 2011 (54845/10)[HTML]

Ákvörðun MDE A.N. gegn Frakklandi dags. 13. desember 2011 (55762/09)[HTML]

Dómur MDE Ojog o.fl. gegn Moldóvu dags. 13. desember 2011 (1988/06)[HTML]

Dómur MDE Gülsoy gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2011 (3875/06)[HTML]

Dómur MDE Şenirmak gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2011 (4631/06)[HTML]

Dómur MDE Kryuk gegn Rússlandi dags. 13. desember 2011 (11769/04)[HTML]

Dómur MDE Vasilyev og Kovtun gegn Rússlandi dags. 13. desember 2011 (13703/04)[HTML]

Dómur MDE Mesci̇ gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2011 (14030/06)[HTML]

Dómur MDE Domani̇ç gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2011 (14738/06)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Tuna gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2011 (14935/06)[HTML]

Dómur MDE Kanagaratnam o.fl. gegn Belgíu dags. 13. desember 2011 (15297/09)[HTML]

Dómur MDE Ajdarić gegn Króatíu dags. 13. desember 2011 (20883/09)[HTML]

Dómur MDE Valbuena Redondo gegn Spáni dags. 13. desember 2011 (21460/08)[HTML]

Dómur MDE X gegn Lettlandi dags. 13. desember 2011 (27853/09)[HTML]

Dómur MDE Hali̇se Tuncel o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2011 (29666/06)[HTML]

Dómur MDE Laduna gegn Slóvakíu dags. 13. desember 2011 (31827/02)[HTML]

Dómur MDE Rozhnyatovskaya gegn Rússlandi dags. 13. desember 2011 (35002/05)[HTML]

Dómur MDE Coşkun o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2011 (35561/05)[HTML]

Dómur MDE Gümüş gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2011 (41150/05)[HTML]

Dómur MDE Bi̇lgi̇n og Örsel gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2011 (41166/05)[HTML]

Dómur MDE Trudov gegn Rússlandi dags. 13. desember 2011 (43330/09)[HTML]

Dómur MDE Kokurkhayev gegn Rússlandi dags. 13. desember 2011 (46356/09)[HTML]

Dómur MDE Barać o.fl. gegn Montenegró dags. 13. desember 2011 (47974/06)[HTML]

Dómur MDE Gezen gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2011 (53323/08)[HTML]

Dómur MDE Abdurrahman Yildirim gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2011 (53329/08)[HTML]

Dómur MDE Özkara og Telli̇ gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2011 (53339/08)[HTML]

Dómur MDE Sapmaz gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2011 (54154/08)[HTML]

Dómur MDE Kazanlar gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2011 (54170/08)[HTML]

Dómur MDE Zerdali̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2011 (54173/08)[HTML]

Dómur MDE Gerçek o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2011 (54223/08)[HTML]

Dómur MDE Gökçe gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2011 (54227/08)[HTML]

Dómur MDE Taktakoğlu gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2011 (54250/08)[HTML]

Dómur MDE Burea o.fl. gegn Moldóvu dags. 13. desember 2011 (55349/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yeregin gegn Rússlandi dags. 13. desember 2011 (2971/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Demokratik Toplum Partisi gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2011 (3840/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Özkan gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2011 (15869/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Tunc gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2011 (48631/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Göktaş gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2011 (59374/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Sacan gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2011 (65387/09)[HTML]

Dómur MDE Lakićević o.fl. gegn Montenegró og Serbíu dags. 13. desember 2011 (27458/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zheyda gegn Úkraínu og fleiri umsóknir dags. 13. desember 2011 (13283/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Marutsenko gegn Úkraínu og fleiri umsóknir dags. 13. desember 2011 (27033/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gayduchenko gegn Úkraínu og fleiri umsóknir dags. 13. desember 2011 (31889/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ra. gegn Frakklandi og fleiri umsóknir dags. 13. desember 2011 (39902/07)[HTML]

Dómur MDE Kondratyev gegn Úkraínu dags. 15. desember 2011 (5203/09)[HTML]

Dómur MDE Orlov gegn Úkraínu dags. 15. desember 2011 (5842/05)[HTML]

Dómur MDE Beguš gegn Slóveníu dags. 15. desember 2011 (25634/05)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Al-Khawaja og Tahery gegn Bretlandi dags. 15. desember 2011 (26766/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mor gegn Frakklandi dags. 15. desember 2011 (28198/09)[HTML]

Dómur MDE Poirot gegn Frakklandi dags. 15. desember 2011 (29938/07)[HTML]

Dómur MDE Veniosov gegn Úkraínu dags. 15. desember 2011 (30634/05)[HTML]

Dómur MDE Oleynikova gegn Úkraínu dags. 15. desember 2011 (38765/05)[HTML]

Dómur MDE Đokić gegn Serbíu dags. 20. desember 2011 (1005/08)[HTML]

Dómur MDE Széchenyi gegn Ungverjalandi dags. 20. desember 2011 (1233/06)[HTML]

Dómur MDE Surdina gegn Úkraínu dags. 20. desember 2011 (5547/07)[HTML]

Dómur MDE Masneva gegn Úkraínu dags. 20. desember 2011 (5952/07)[HTML]

Dómur MDE A.H. Khan gegn Bretlandi dags. 20. desember 2011 (6222/10)[HTML]

Dómur MDE János Tóth gegn Ungverjalandi dags. 20. desember 2011 (6841/07)[HTML]

Dómur MDE Meci̇t Bozkurt gegn Tyrklandi dags. 20. desember 2011 (7089/07)[HTML]

Dómur MDE Minshall gegn Bretlandi dags. 20. desember 2011 (7350/06)[HTML]

Dómur MDE Ahmet İlhan gegn Tyrklandi dags. 20. desember 2011 (8030/07)[HTML]

Dómur MDE Yoh-Ekale Mwanje gegn Belgíu dags. 20. desember 2011 (10486/10)[HTML]

Dómur MDE Zambrzycki gegn Póllandi dags. 20. desember 2011 (10949/10)[HTML]

Dómur MDE Oleynikova gegn Úkraínu dags. 20. desember 2011 (11930/09)[HTML]

Dómur MDE Ergashev gegn Rússlandi dags. 20. desember 2011 (12106/09)[HTML]

Dómur MDE Kokavecz (Ii) gegn Ungverjalandi dags. 20. desember 2011 (12192/06)[HTML]

Dómur MDE Huet gegn Frakklandi dags. 20. desember 2011 (14313/08)[HTML]

Dómur MDE Topel gegn Tyrklandi dags. 20. desember 2011 (14937/06)[HTML]

Dómur MDE Bălăşoiu gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 20. desember 2011 (17232/04)[HTML]

Dómur MDE Mirosław Wojciechowski gegn Póllandi dags. 20. desember 2011 (18063/07)[HTML]

Dómur MDE Finogenov o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. desember 2011 (18299/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ferencné Kovács gegn Ungverjalandi dags. 20. desember 2011 (19325/09)[HTML]

Dómur MDE Pereira gegn Portúgal dags. 20. desember 2011 (20493/10)[HTML]

Dómur MDE G.C.P. gegn Rúmeníu dags. 20. desember 2011 (20899/03)[HTML]

Dómur MDE Şenay Yildiz gegn Tyrklandi dags. 20. desember 2011 (21167/06)[HTML]

Dómur MDE Antunes gegn Portúgal dags. 20. desember 2011 (24760/10)[HTML]

Dómur MDE Kovacsics og Autómobil Kft. gegn Ungverjalandi dags. 20. desember 2011 (25454/06)[HTML]

Dómur MDE Lyubart-Sangushko gegn Úkraínu dags. 20. desember 2011 (25851/06)[HTML]

Dómur MDE Gil gegn Póllandi dags. 20. desember 2011 (29130/10)[HTML]

Dómur MDE Buryak gegn Úkraínu dags. 20. desember 2011 (32764/06)[HTML]

Dómur MDE S.C. Concordia International S.R.L. Constanta gegn Rúmeníu dags. 20. desember 2011 (38969/02)[HTML]

Dómur MDE Maksimenko gegn Úkraínu dags. 20. desember 2011 (39488/07)[HTML]

Dómur MDE Prodělalová gegn Tékklandi dags. 20. desember 2011 (40094/08)[HTML]

Dómur MDE Poghosyan gegn Armeníu dags. 20. desember 2011 (44068/07)[HTML]

Dómur MDE J.H. gegn Bretlandi dags. 20. desember 2011 (48839/09)[HTML]

Dómur MDE Hanif og Khan gegn Bretlandi dags. 20. desember 2011 (52999/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pascari gegn Moldóvu dags. 20. desember 2011 (53710/09)[HTML]

Dómur MDE Teslenko gegn Úkraínu dags. 20. desember 2011 (55528/08)[HTML]

Dómur MDE Zandbergs gegn Lettlandi dags. 20. desember 2011 (71092/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Sci La Roseraie gegn Frakklandi dags. 4. janúar 2012 (14819/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Bukovcanova o.fl. gegn Slóvakíu dags. 4. janúar 2012 (23785/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Bittó o.fl. gegn Slóvakíu dags. 4. janúar 2012 (30255/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Muco gegn Svíþjóð dags. 4. janúar 2012 (31243/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Debar o.fl. gegn Frakklandi dags. 4. janúar 2012 (32195/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Sochor gegn Slóvakíu dags. 4. janúar 2012 (33176/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Rudolfer gegn Slóvakíu dags. 4. janúar 2012 (38082/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Riedel og Stinova gegn Slóvakíu dags. 4. janúar 2012 (44218/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Kordos o.fl. gegn Slóvakíu dags. 4. janúar 2012 (47150/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Horakova o.fl. gegn Slóvakíu dags. 4. janúar 2012 (54831/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Gul gegn Þýskalandi dags. 4. janúar 2012 (57249/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Andrejev gegn Eistlandi dags. 4. janúar 2012 (64016/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Velleste gegn Eistlandi dags. 4. janúar 2012 (67623/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kostadinovic gegn Búlgaríu dags. 4. janúar 2012 (4512/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Barnashov gegn Úkraínu dags. 4. janúar 2012 (25432/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Pks Tychy Sp. Z O.O. gegn Póllandi og fleiri umsóknir dags. 4. janúar 2012 (18342/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Walaszek gegn Póllandi dags. 10. janúar 2012 (28102/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Floquet og Esmenard gegn Frakklandi dags. 10. janúar 2012 (29064/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciubuc o.fl. gegn Moldóvu dags. 10. janúar 2012 (32816/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciubotaru o.fl. gegn Rúmeníu dags. 10. janúar 2012 (33242/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Aubreht gegn Slóveníu dags. 10. janúar 2012 (57653/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Suzi gegn Finnlandi dags. 10. janúar 2012 (66697/10)[HTML]

Dómur MDE Serap Demi̇rci̇ gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 2012 (316/07)[HTML]

Dómur MDE Hüseyi̇n Özel gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 2012 (2917/05)[HTML]

Dómur MDE Mammadov gegn Aserbaísjan (nr. 2) dags. 10. janúar 2012 (4641/06)[HTML]

Dómur MDE Hajili gegn Aserbaísjan dags. 10. janúar 2012 (6984/06)[HTML]

Dómur MDE Serban gegn Rúmeníu dags. 10. janúar 2012 (11014/05)[HTML]

Dómur MDE Česnulevičius gegn Litháen dags. 10. janúar 2012 (13462/06)[HTML]

Dómur MDE Cristescu gegn Rúmeníu dags. 10. janúar 2012 (13589/07)[HTML]

Dómur MDE Sakhvadze gegn Rússlandi dags. 10. janúar 2012 (15492/09)[HTML]

Dómur MDE Lordos o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 2012 (15973/90)[HTML]

Dómur MDE Shahanov gegn Búlgaríu dags. 10. janúar 2012 (16391/05)[HTML]

Dómur MDE Kerimli og Alibeyli gegn Aserbaísjan dags. 10. janúar 2012 (18475/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE G.R. gegn Hollandi dags. 10. janúar 2012 (22251/07)[HTML]

Dómur MDE Kiran gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 2012 (23321/09)[HTML]

Dómur MDE Vladimir Vasilyev gegn Rússlandi dags. 10. janúar 2012 (28370/05)[HTML]

Dómur MDE Di Sarno o.fl. gegn Ítalíu dags. 10. janúar 2012 (30765/08)[HTML]

Dómur MDE Di Marco gegn Ítalíu dags. 10. janúar 2012 (32521/05)[HTML]

Dómur MDE Biser Kostov gegn Búlgaríu dags. 10. janúar 2012 (32662/06)[HTML]

Dómur MDE Vulakh o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. janúar 2012 (33468/03)[HTML]

Dómur MDE Pohoska gegn Póllandi dags. 10. janúar 2012 (33530/06)[HTML]

Dómur MDE Sokurenko gegn Rússlandi dags. 10. janúar 2012 (33619/04)[HTML]

Dómur MDE Standard Verlags Gmbh gegn Austurríki (nr. 3) dags. 10. janúar 2012 (34702/07)[HTML]

Dómur MDE Roşioru gegn Rúmeníu dags. 10. janúar 2012 (37554/06)[HTML]

Dómur MDE Bukharatyan gegn Armeníu dags. 10. janúar 2012 (37819/03)[HTML]

Dómur MDE Tsaturyan gegn Armeníu dags. 10. janúar 2012 (37821/03)[HTML]

Dómur MDE B. gegn Rúmeníu dags. 10. janúar 2012 (42390/07)[HTML]

Dómur MDE Ananyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. janúar 2012 (42525/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Arutyunyan gegn Rússlandi dags. 10. janúar 2012 (48977/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Najmowicz gegn Póllandi dags. 10. janúar 2012 (6497/08)[HTML]

Dómur MDE Fergadioti-Rizaki gegn Grikklandi dags. 10. janúar 2012 (370/09)[HTML]

Dómur MDE Jusuf gegn Grikklandi dags. 10. janúar 2012 (4767/09)[HTML]

Dómur MDE Naka gegn Grikklandi (nr. 2) dags. 10. janúar 2012 (33585/09)[HTML]

Dómur MDE Voutyras o.fl. gegn Grikklandi dags. 10. janúar 2012 (54391/08)[HTML]

Dómur MDE Theodorakis og Theodorakis-Tourism og Hotels S.A. gegn Grikklandi (nr. 2) dags. 10. janúar 2012 (57713/09)[HTML]

Dómur MDE Getimis gegn Grikklandi dags. 10. janúar 2012 (58040/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Herscovits gegn Rúmeníu og fleiri umsóknir dags. 10. janúar 2012 (41216/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ustyantsev gegn Úkraínu dags. 12. janúar 2012 (3299/05)[HTML]

Dómur MDE Pekárny A Cukrárny Klatovy, A.S. gegn Tékklandi dags. 12. janúar 2012 (12266/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Todorov gegn Úkraínu dags. 12. janúar 2012 (16717/05)[HTML]

Dómur MDE Igor Shevchenko gegn Úkraínu dags. 12. janúar 2012 (22737/04)[HTML]

Dómur MDE Borisenko gegn Úkraínu dags. 12. janúar 2012 (25725/02)[HTML]

Dómur MDE Kiryakov gegn Úkraínu dags. 12. janúar 2012 (26124/03)[HTML]

Dómur MDE Gorovenky og Bugara gegn Úkraínu dags. 12. janúar 2012 (36146/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dovzhenko gegn Úkraínu dags. 12. janúar 2012 (36650/03)[HTML]

Dómur MDE Iglin gegn Úkraínu dags. 12. janúar 2012 (39908/05)[HTML]

Dómur MDE Feldman gegn Úkraínu (nr. 2) dags. 12. janúar 2012 (42921/09)[HTML]

Dómur MDE Trymbach gegn Úkraínu dags. 12. janúar 2012 (44385/02)[HTML]

Dómur MDE Kryzhanivskyy gegn Úkraínu dags. 12. janúar 2012 (36619/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Bannikov gegn Lettlandi dags. 17. janúar 2012 (19279/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Panov gegn Rússlandi dags. 17. janúar 2012 (21708/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Gavrilita gegn Moldóvu dags. 17. janúar 2012 (22741/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Bulea gegn Rúmeníu dags. 17. janúar 2012 (27804/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Badea gegn Moldóvu dags. 17. janúar 2012 (29749/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Jemeljanovs gegn Lettlandi dags. 17. janúar 2012 (37364/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Pleso gegn Ungverjalandi dags. 17. janúar 2012 (41242/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Patriciu gegn Rúmeníu dags. 17. janúar 2012 (43750/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Galec gegn Frakklandi dags. 17. janúar 2012 (51255/08)[HTML]

Dómur MDE Kopf og Liberda gegn Austurríki dags. 17. janúar 2012 (1598/06)[HTML]

Dómur MDE Takush gegn Grikklandi dags. 17. janúar 2012 (2853/09)[HTML]

Dómur MDE Kurier Zeitungsverlag Und Druckerei Gmbh gegn Austurríki dags. 17. janúar 2012 (3401/07)[HTML]

Dómur MDE Feti̇ Demi̇rtaş gegn Tyrklandi dags. 17. janúar 2012 (5260/07)[HTML]

Dómur MDE Alony Kate gegn Spáni dags. 17. janúar 2012 (5612/08)[HTML]

Dómur MDE Othman (Abu Qatada) gegn Bretlandi dags. 17. janúar 2012 (8139/09)[HTML]

Dómur MDE Kosheleva o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. janúar 2012 (9046/07)[HTML]

Dómur MDE Harkins og Edwards gegn Bretlandi dags. 17. janúar 2012 (9146/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zontul gegn Grikklandi dags. 17. janúar 2012 (12294/07)[HTML]

Dómur MDE Domingos Marques Ribeiro Macarico gegn Portúgal dags. 17. janúar 2012 (12363/10)[HTML]

Dómur MDE István Gábor Kovács gegn Ungverjalandi dags. 17. janúar 2012 (15707/10)[HTML]

Dómur MDE Fi̇danci gegn Tyrklandi dags. 17. janúar 2012 (17730/07)[HTML]

Dómur MDE Alchagin gegn Rússlandi dags. 17. janúar 2012 (20212/05)[HTML]

Dómur MDE Varapnickaitė-Mažylienė gegn Litháen dags. 17. janúar 2012 (20376/05)[HTML]

Dómur MDE Hasko gegn Tyrklandi dags. 17. janúar 2012 (20578/05)[HTML]

Dómur MDE Keshmiri gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 17. janúar 2012 (22426/10)[HTML]

Dómur MDE Butkevičius gegn Litháen dags. 17. janúar 2012 (23369/06)[HTML]

Dómur MDE Biziuk gegn Póllandi (nr. 2) dags. 17. janúar 2012 (24580/06)[HTML]

Dómur MDE Lahtonen gegn Finnlandi dags. 17. janúar 2012 (29576/09)[HTML]

Dómur MDE Tsitsiriggos gegn Grikklandi dags. 17. janúar 2012 (29747/09)[HTML]

Dómur MDE Szerdahelyi gegn Ungverjalandi dags. 17. janúar 2012 (30385/07)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Ali̇ Okur gegn Tyrklandi dags. 17. janúar 2012 (31869/06)[HTML]

Dómur MDE Lavrov gegn Rússlandi dags. 17. janúar 2012 (33422/03)[HTML]

Dómur MDE Krone Verlag Gmbh og Krone Multimedia Gmbh gegn Austurríki dags. 17. janúar 2012 (33497/07)[HTML]

Dómur MDE Patyi gegn Ungverjalandi dags. 17. janúar 2012 (35127/08)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Stanev gegn Búlgaríu dags. 17. janúar 2012 (36760/06)[HTML]

Dómur MDE Vladimir Melnikov gegn Rússlandi dags. 17. janúar 2012 (38202/07)[HTML]

Dómur MDE Fetisov o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. janúar 2012 (43710/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Krivošejs gegn Lettlandi dags. 17. janúar 2012 (45517/04)[HTML]

Dómur MDE Choreftakis og Choreftaki gegn Grikklandi dags. 17. janúar 2012 (46846/08)[HTML]

Dómur MDE A.A. gegn Rússlandi dags. 17. janúar 2012 (49097/08)[HTML]

Dómur MDE Levinţa gegn Moldóvu (nr. 2) dags. 17. janúar 2012 (50717/09)[HTML]

Dómur MDE Vinter o.fl. gegn Bretlandi dags. 17. janúar 2012 (66069/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Khristov gegn Úkraínu dags. 17. janúar 2012 (53565/07)[HTML]

Dómur MDE Jesus Mateus gegn Portúgal dags. 17. janúar 2012 (58294/08)[HTML]

Dómur MDE Dolutaş gegn Tyrklandi dags. 17. janúar 2012 (17914/09)[HTML]

Dómur MDE Cemil Tekin gegn Tyrklandi dags. 17. janúar 2012 (33153/04)[HTML]

Dómur MDE Smolik gegn Úkraínu dags. 19. janúar 2012 (11778/05)[HTML]

Dómur MDE Kronfeldner gegn Þýskalandi dags. 19. janúar 2012 (21906/09)[HTML]

Dómur MDE Reiner gegn Þýskalandi dags. 19. janúar 2012 (28527/08)[HTML]

Dómur MDE Popov gegn Frakklandi dags. 19. janúar 2012 (39472/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Korneykova gegn Úkraínu dags. 19. janúar 2012 (39884/05)[HTML]

Dómur MDE O. gegn Írlandi dags. 19. janúar 2012 (43838/07)[HTML]

Dómur MDE Rodinná Záložna, Spořitelní A Úvěrní Družstvo o.fl. gegn Tékklandi dags. 19. janúar 2012 (74152/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Tabassum gegn Bretlandi dags. 24. janúar 2012 (2134/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Horvath gegn Belgíu dags. 24. janúar 2012 (6224/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Uruci gegn Albaníu dags. 24. janúar 2012 (6491/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Torri o.fl. gegn Ítalíu dags. 24. janúar 2012 (11838/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE S.S. gegn Bretlandi dags. 24. janúar 2012 (12096/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Eskilsson gegn Svíþjóð dags. 24. janúar 2012 (14628/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Vyatkin gegn Rússlandi dags. 24. janúar 2012 (15811/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Gak gegn Rússlandi dags. 24. janúar 2012 (19732/07)[HTML]

Dómur MDE Mihai Toma gegn Rúmeníu dags. 24. janúar 2012 (1051/06)[HTML]

Dómur MDE Dmitriyev gegn Rússlandi dags. 24. janúar 2012 (13418/03)[HTML]

Dómur MDE Iordan Petrov gegn Búlgaríu dags. 24. janúar 2012 (22926/04)[HTML]

Dómur MDE Miażdżyk gegn Póllandi dags. 24. janúar 2012 (23592/07)[HTML]

Dómur MDE Nechto gegn Rússlandi dags. 24. janúar 2012 (24893/05)[HTML]

Dómur MDE Mitrokhin gegn Rússlandi dags. 24. janúar 2012 (35648/04)[HTML]

Dómur MDE Costachescu gegn Rúmeníu dags. 24. janúar 2012 (37805/05)[HTML]

Dómur MDE Medeni̇ Uğur gegn Tyrklandi dags. 24. janúar 2012 (49651/06)[HTML]

Dómur MDE P.M. gegn Búlgaríu dags. 24. janúar 2012 (49669/07)[HTML]

Dómur MDE Feraru gegn Moldóvu dags. 24. janúar 2012 (55792/08)[HTML]

Dómur MDE Valeriy Samoylov gegn Rússlandi dags. 24. janúar 2012 (57541/09)[HTML]

Dómur MDE Brega o.fl. gegn Moldóvu dags. 24. janúar 2012 (61485/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Pogasiy gegn Úkraínu dags. 24. janúar 2012 (9908/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Nikitenko gegn Úkraínu dags. 24. janúar 2012 (19938/08)[HTML]

Dómur MDE Nakonechnyy gegn Úkraínu dags. 26. janúar 2012 (17262/07)[HTML]

Dómur MDE Berasategi gegn Frakklandi dags. 26. janúar 2012 (29095/09)[HTML]

Dómur MDE Soria Valderrama gegn Frakklandi dags. 26. janúar 2012 (29101/09)[HTML]

Dómur MDE Sagarzazu gegn Frakklandi dags. 26. janúar 2012 (29109/09)[HTML]

Dómur MDE Guimon Esparza gegn Frakklandi dags. 26. janúar 2012 (29116/09)[HTML]

Dómur MDE Esparza Luri gegn Frakklandi dags. 26. janúar 2012 (29119/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Durand gegn Frakklandi dags. 31. janúar 2012 (10212/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Watros gegn Póllandi dags. 31. janúar 2012 (13384/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Breslavskaya gegn Úkraínu dags. 31. janúar 2012 (29964/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kovalkovs gegn Lettlandi dags. 31. janúar 2012 (35021/05)[HTML]

Dómur MDE Sindicatul “Păstorul Cel Bun” gegn Rúmeníu dags. 31. janúar 2012 (2330/09)[HTML]

Dómur MDE Yavuzdoğan gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2012 (8472/07)[HTML]

Dómur MDE Gadzhikhanov og Saukov gegn Rússlandi dags. 31. janúar 2012 (10511/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Slashchev gegn Rússlandi dags. 31. janúar 2012 (24996/05)[HTML]

Dómur MDE Asici gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 31. janúar 2012 (26656/04)[HTML]

Dómur MDE Follo gegn Ítalíu dags. 31. janúar 2012 (28433/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ventouris o.fl. gegn Grikklandi dags. 31. janúar 2012 (33252/08)[HTML]

Dómur MDE Pîrnău o.fl. gegn Moldóvu dags. 31. janúar 2012 (37225/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stoyanov gegn Búlgaríu dags. 31. janúar 2012 (39206/07)[HTML]

Dómur MDE M.S. gegn Belgíu dags. 31. janúar 2012 (50012/08)[HTML]

Dómur MDE Karaman o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2012 (60272/08)[HTML]

Dómur MDE Assunção Chaves gegn Portúgal dags. 31. janúar 2012 (61226/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Jan gegn Belgíu dags. 31. janúar 2012 (10864/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kazimierski gegn Póllandi dags. 31. janúar 2012 (11562/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Gi̇rgi̇n gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2012 (6715/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Guler gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2012 (13158/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kursun gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2012 (42843/07)[HTML]

Dómur MDE I.M. gegn Frakklandi dags. 2. febrúar 2012 (9152/09)[HTML]

Dómur MDE Růžový Panter, O.S. gegn Tékklandi dags. 2. febrúar 2012 (20240/08)[HTML]

Dómur MDE Murdugova gegn Úkraínu dags. 2. febrúar 2012 (28325/04)[HTML]

Dómur MDE Onopko gegn Úkraínu dags. 2. febrúar 2012 (39878/05)[HTML]

Dómur MDE Gerzhik gegn Úkraínu dags. 2. febrúar 2012 (40427/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Polukhin gegn Úkraínu dags. 7. febrúar 2012 (14278/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Bucuresteanu gegn Rúmeníu dags. 7. febrúar 2012 (20558/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Agasiyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. febrúar 2012 (25187/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Mahiout gegn Frakklandi dags. 7. febrúar 2012 (25907/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Vinks og Ribicka gegn Lettlandi dags. 7. febrúar 2012 (28926/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Frimu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 7. febrúar 2012 (45312/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gabrea o.fl. gegn Rúmeníu dags. 7. febrúar 2012 (51157/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Antohe gegn Rúmeníu dags. 7. febrúar 2012 (55857/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Miljak gegn Króatíu dags. 7. febrúar 2012 (66942/09)[HTML]

Dómur MDE Diacenco gegn Rúmeníu dags. 7. febrúar 2012 (124/04)[HTML]

Dómur MDE Cara-Damiani gegn Ítalíu dags. 7. febrúar 2012 (2447/05)[HTML]

Dómur MDE Al Husin gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 7. febrúar 2012 (3727/08)[HTML]

Dómur MDE Grypaios o.fl. gegn Grikklandi dags. 7. febrúar 2012 (10525/09)[HTML]

Dómur MDE Alkan gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2012 (17725/07)[HTML]

Dómur MDE Alimuçaj gegn Albaníu dags. 7. febrúar 2012 (20134/05)[HTML]

Dómur MDE Shanovy gegn Rússlandi dags. 7. febrúar 2012 (21834/05)[HTML]

Dómur MDE Vasilev Radev gegn Grikklandi dags. 7. febrúar 2012 (23211/08)[HTML]

Dómur MDE Proshkin gegn Rússlandi dags. 7. febrúar 2012 (28869/03)[HTML]

Dómur MDE Al Hamdani gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 7. febrúar 2012 (31098/10)[HTML]

Dómur MDE Cemal Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2012 (31298/05)[HTML]

Dómur MDE Alevizou-Terzaki o.fl. gegn Grikklandi dags. 7. febrúar 2012 (31873/08)[HTML]

Dómur MDE Gut gegn Póllandi dags. 7. febrúar 2012 (32440/08)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Axel Springer Ag gegn Þýskalandi dags. 7. febrúar 2012 (39954/08)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Von Hannover gegn Þýskalandi (nr. 2) dags. 7. febrúar 2012 (40660/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Soulioti gegn Grikklandi dags. 7. febrúar 2012 (41447/08)[HTML]

Dómur MDE Timoshin gegn Rússlandi dags. 7. febrúar 2012 (41643/04)[HTML]

Dómur MDE Backović gegn Serbíu dags. 7. febrúar 2012 (47997/06)[HTML]

Dómur MDE Vogias gegn Grikklandi dags. 7. febrúar 2012 (51756/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ki̇reçtepe o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2012 (59194/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Bektaş gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2012 (70026/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ergezen gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2012 (73359/10)[HTML]

Dómur MDE Vejdeland o.fl. gegn Svíþjóð dags. 9. febrúar 2012 (1813/07)[HTML]

Dómur MDE Kinský gegn Tékklandi dags. 9. febrúar 2012 (42856/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Boutiah gegn Frakklandi dags. 14. febrúar 2012 (1292/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ali gegn Noregi dags. 14. febrúar 2012 (22669/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Duda gegn Póllandi dags. 14. febrúar 2012 (25543/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Jedrzejczak gegn Póllandi dags. 14. febrúar 2012 (25928/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Zuyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. febrúar 2012 (36932/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Weiss gegn Slóveníu dags. 14. febrúar 2012 (37169/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Munier gegn Frakklandi dags. 14. febrúar 2012 (38908/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Puky gegn Slóvakíu dags. 14. febrúar 2012 (45383/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Milazzo gegn Ítalíu dags. 14. febrúar 2012 (55722/09)[HTML]

Dómur MDE A.M.M. gegn Rúmeníu dags. 14. febrúar 2012 (2151/10)[HTML]

Dómur MDE Bushati o.fl. gegn Albaníu dags. 14. febrúar 2012 (6397/04)[HTML]

Dómur MDE Romet gegn Hollandi dags. 14. febrúar 2012 (7094/06)[HTML]

Dómur MDE Shumkova gegn Rússlandi dags. 14. febrúar 2012 (9296/06)[HTML]

Dómur MDE D.D. gegn Litháen dags. 14. febrúar 2012 (13469/06)[HTML]

Dómur MDE Yuriy Lobanov gegn Rússlandi dags. 14. febrúar 2012 (15578/03)[HTML]

Dómur MDE Cioinea gegn Rúmeníu dags. 14. febrúar 2012 (17009/03)[HTML]

Dómur MDE Arras o.fl. gegn Ítalíu dags. 14. febrúar 2012 (17972/07)[HTML]

Dómur MDE Gałązka gegn Póllandi dags. 14. febrúar 2012 (18661/09)[HTML]

Dómur MDE Dimitar Ivanov gegn Búlgaríu dags. 14. febrúar 2012 (19418/07)[HTML]

Dómur MDE Valyayev gegn Rússlandi dags. 14. febrúar 2012 (22150/04)[HTML]

Dómur MDE Antwi o.fl. gegn Noregi dags. 14. febrúar 2012 (26940/10)[HTML]

Dómur MDE Opriş o.fl. gegn Rúmeníu dags. 14. febrúar 2012 (29116/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hardy og Maile gegn Bretlandi dags. 14. febrúar 2012 (31965/07)[HTML]

Dómur MDE Hadji gegn Moldóvu dags. 14. febrúar 2012 (32844/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tkachevy gegn Rússlandi dags. 14. febrúar 2012 (35430/05)[HTML]

Dómur MDE Puleva og Radeva gegn Búlgaríu dags. 14. febrúar 2012 (36265/05)[HTML]

Dómur MDE B. gegn Bretlandi dags. 14. febrúar 2012 (36571/06)[HTML]

Dómur MDE Volodarskiy gegn Rússlandi dags. 14. febrúar 2012 (45202/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Kostov gegn Búlgaríu dags. 14. febrúar 2012 (30009/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Bourboulia gegn Grikklandi dags. 14. febrúar 2012 (47719/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiran gegn Tyrklandi dags. 14. febrúar 2012 (24201/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Sen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. febrúar 2012 (24537/10)[HTML]

Dómur MDE Kontsevych gegn Úkraínu dags. 16. febrúar 2012 (9089/04)[HTML]

Dómur MDE Guill gegn Lúxemborg dags. 16. febrúar 2012 (14356/08)[HTML]

Dómur MDE Belyaev og Digtyar gegn Úkraínu dags. 16. febrúar 2012 (16984/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tourisme D'Affaires gegn Frakklandi dags. 16. febrúar 2012 (17814/10)[HTML]

Dómur MDE Fpk Gross, Ooo gegn Úkraínu dags. 16. febrúar 2012 (18608/05)[HTML]

Dómur MDE Eremiášová og Pechová gegn Tékklandi dags. 16. febrúar 2012 (23944/04)[HTML]

Dómur MDE Mitsevy gegn Úkraínu dags. 16. febrúar 2012 (25713/06)[HTML]

Dómur MDE Savin gegn Úkraínu dags. 16. febrúar 2012 (34725/08)[HTML]

Dómur MDE Day S.R.O. o.fl. gegn Tékklandi dags. 16. febrúar 2012 (48203/09)[HTML]

Dómur MDE Yatsenko gegn Úkraínu dags. 16. febrúar 2012 (75345/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Dixon gegn Bretlandi dags. 21. febrúar 2012 (3468/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kovalevskyy gegn Úkraínu dags. 21. febrúar 2012 (28458/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Tabbakh gegn Bretlandi dags. 21. febrúar 2012 (40945/09)[HTML]

Ákvörðun MDE J.A.T. og J.B.T. gegn Bretlandi dags. 21. febrúar 2012 (41767/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Hristozov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 21. febrúar 2012 (47039/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Doring gegn Þýskalandi dags. 21. febrúar 2012 (50216/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Meciar o.fl. gegn Slóvakíu dags. 21. febrúar 2012 (62864/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Chentiev og Ibragimov gegn Slóvakíu dags. 21. febrúar 2012 (65916/10)[HTML]

Dómur MDE Braun gegn Tyrklandi dags. 21. febrúar 2012 (10655/07)[HTML]

Dómur MDE S.C. Bartolo Prod Com S.R.L. og Botomei gegn Rúmeníu dags. 21. febrúar 2012 (16294/03)[HTML]

Dómur MDE Abil gegn Aserbaísjan dags. 21. febrúar 2012 (16511/06)[HTML]

Dómur MDE Karrer gegn Rúmeníu dags. 21. febrúar 2012 (16965/10)[HTML]

Dómur MDE Khanhuseyn Aliyev gegn Aserbaísjan dags. 21. febrúar 2012 (19554/06)[HTML]

Dómur MDE Boucke gegn Montenegró dags. 21. febrúar 2012 (26945/06)[HTML]

Dómur MDE Antonescu gegn Rúmeníu dags. 21. febrúar 2012 (31029/05)[HTML]

Dómur MDE Tuşalp gegn Tyrklandi dags. 21. febrúar 2012 (32131/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gąsior gegn Póllandi dags. 21. febrúar 2012 (34472/07)[HTML]

Dómur MDE Ruprecht gegn Póllandi dags. 21. febrúar 2012 (39912/06)[HTML]

Dómur MDE Nikolov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 21. febrúar 2012 (44184/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Buzilo gegn Moldóvu dags. 21. febrúar 2012 (52643/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Ozgu gegn Tyrklandi dags. 21. febrúar 2012 (12283/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Karavasileva gegn Búlgaríu og fleiri umsóknir dags. 21. febrúar 2012 (10450/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE G. gegn Frakklandi dags. 23. febrúar 2012 (27244/09)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Hirsi Jamaa o.fl. gegn Ítalíu dags. 23. febrúar 2012 (27765/09)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Creangă gegn Rúmeníu dags. 23. febrúar 2012 (29226/03)[HTML]

Dómur MDE Klishyn gegn Úkraínu dags. 23. febrúar 2012 (30671/04)[HTML]

Dómur MDE Trosin gegn Úkraínu dags. 23. febrúar 2012 (39758/05)[HTML]

Dómur MDE Kravchenko gegn Úkraínu dags. 23. febrúar 2012 (49122/07)[HTML]

Dómur MDE Şi̇mşek gegn Tyrklandi dags. 28. febrúar 2012 (5488/05)[HTML]

Dómur MDE Samaras o.fl. gegn Grikklandi dags. 28. febrúar 2012 (11463/09)[HTML]

Dómur MDE Miedzyzakladowa Organizacja Zwiazkowa Nszz Solidarnosc Of Swidnica gegn Póllandi dags. 28. febrúar 2012 (13505/08)[HTML]

Dómur MDE Edilova gegn Rússlandi dags. 28. febrúar 2012 (14662/07)[HTML]

Dómur MDE Kolyadenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. febrúar 2012 (17423/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Atakishi gegn Aserbaísjan dags. 28. febrúar 2012 (18469/06)[HTML]

Dómur MDE Mutishev o.fl. gegn Búlgaríu dags. 28. febrúar 2012 (18967/03)[HTML]

Dómur MDE Melnītis gegn Lettlandi dags. 28. febrúar 2012 (30779/05)[HTML]

Dómur MDE Khamzatov o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. febrúar 2012 (31682/07)[HTML]

Dómur MDE Pashayev gegn Aserbaísjan dags. 28. febrúar 2012 (36084/06)[HTML]

Dómur MDE Kolegovy gegn Rússlandi dags. 1. mars 2012 (15226/05)[HTML]

Dómur MDE C. gegn Írlandi dags. 1. mars 2012 (24643/08)[HTML]

Dómur MDE Dmitriy Sazonov gegn Rússlandi dags. 1. mars 2012 (30268/03)[HTML]

Ákvörðun MDE R.R. gegn Rúmeníu dags. 6. mars 2012 (3574/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Zaganczyk gegn Póllandi dags. 6. mars 2012 (4955/09)[HTML]

Ákvörðun MDE S.C. gegn Rúmeníu dags. 6. mars 2012 (9356/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Die Freiheitlichen In Karnten gegn Austurríki dags. 6. mars 2012 (16230/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Akhvlediani o.fl. gegn Georgíu dags. 6. mars 2012 (22026/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pascu gegn Rúmeníu dags. 6. mars 2012 (31564/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Moroz gegn Úkraínu dags. 6. mars 2012 (42009/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Gherghina gegn Rúmeníu dags. 6. mars 2012 (42219/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Sroka gegn Póllandi dags. 6. mars 2012 (42801/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Atmaca gegn Þýskalandi dags. 6. mars 2012 (45293/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Ursa o.fl. gegn Rúmeníu dags. 6. mars 2012 (47754/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kazali o.fl. gegn Kýpur dags. 6. mars 2012 (49247/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pop gegn Rúmeníu dags. 6. mars 2012 (51509/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Deari o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 6. mars 2012 (54415/09)[HTML]

Ákvörðun MDE David o.fl. gegn Rúmeníu dags. 6. mars 2012 (54577/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Farrugia gegn Möltu dags. 6. mars 2012 (67557/10)[HTML]

Dómur MDE Pavlov gegn Búlgaríu dags. 6. mars 2012 (3662/06)[HTML]

Dómur MDE Ülgen gegn Tyrklandi dags. 6. mars 2012 (4530/06)[HTML]

Dómur MDE Wurzer gegn Austurríki dags. 6. mars 2012 (5335/07)[HTML]

Dómur MDE Hall gegn Austurríki dags. 6. mars 2012 (5455/06)[HTML]

Dómur MDE Cani gegn Albaníu dags. 6. mars 2012 (11006/06)[HTML]

Dómur MDE Oreshkov gegn Búlgaríu dags. 6. mars 2012 (11932/04)[HTML]

Dómur MDE Ni̇zametti̇n Gezer gegn Tyrklandi dags. 6. mars 2012 (16155/04)[HTML]

Dómur MDE Akseki̇ gegn Tyrklandi dags. 6. mars 2012 (19509/07)[HTML]

Dómur MDE Gagliano Giorgi gegn Ítalíu dags. 6. mars 2012 (23563/07)[HTML]

Dómur MDE Zafirov gegn Grikklandi dags. 6. mars 2012 (25221/09)[HTML]

Dómur MDE Sergeyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. mars 2012 (28309/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Roïdakis gegn Grikklandi (nr. 3) dags. 6. mars 2012 (38998/09)[HTML]

Dómur MDE Huhtamäki gegn Finnlandi dags. 6. mars 2012 (54468/09)[HTML]

Dómur MDE Leas gegn Eistlandi dags. 6. mars 2012 (59577/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Behring gegn Sviss dags. 6. mars 2012 (12245/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Marzohl gegn Sviss dags. 6. mars 2012 (24895/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Tewolde gegn Sviss dags. 6. mars 2012 (67808/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kocyigit og Keklikoglu gegn Tyrklandi dags. 6. mars 2012 (26668/05)[HTML]

Dómur MDE Cadene gegn Frakklandi dags. 8. mars 2012 (12039/08)[HTML]

Dómur MDE Celice gegn Frakklandi dags. 8. mars 2012 (14166/09)[HTML]

Dómur MDE Slyusar gegn Úkraínu dags. 8. mars 2012 (34361/06)[HTML]

Dómur MDE Josseaume gegn Frakklandi dags. 8. mars 2012 (39243/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Saccomanno o.fl. gegn Ítalíu dags. 13. mars 2012 (11583/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Efferl gegn Austurríki dags. 13. mars 2012 (13556/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Marin gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2012 (18590/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Zarafim gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2012 (24082/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Calmuc gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2012 (25177/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Plate gegn Moldóvu dags. 13. mars 2012 (56608/08)[HTML]

Dómur MDE Reynolds gegn Bretlandi dags. 13. mars 2012 (2694/08)[HTML]

Dómur MDE Y.C. gegn Bretlandi dags. 13. mars 2012 (4547/10)[HTML]

Dómur MDE Karpenko gegn Rússlandi dags. 13. mars 2012 (5605/04)[HTML]

Dómur MDE Mogilat gegn Rússlandi dags. 13. mars 2012 (8461/03)[HTML]

Dómur MDE Borisov gegn Rússlandi dags. 13. mars 2012 (12543/09)[HTML]

Dómur MDE Onaca gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2012 (22661/06)[HTML]

Dómur MDE Malik gegn Bretlandi dags. 13. mars 2012 (23780/08)[HTML]

Dómur MDE Raviv gegn Austurríki dags. 13. mars 2012 (26266/05)[HTML]

Dómur MDE Şega gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2012 (29022/04)[HTML]

Dómur MDE Parascineti gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2012 (32060/05)[HTML]

Dómur MDE Asito gegn Moldóvu (nr. 2) dags. 13. mars 2012 (39818/06)[HTML]

Dómur MDE Nefedov gegn Rússlandi dags. 13. mars 2012 (40962/04)[HTML]

Dómur MDE Kolpak gegn Rússlandi dags. 13. mars 2012 (41408/04)[HTML]

Dómur MDE Aysu gegn Tyrklandi dags. 13. mars 2012 (44021/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Beniashvili gegn Rússlandi og Georgíu dags. 13. mars 2012 (39549/02)[HTML]

Ákvörðun MDE M. og S. gegn Ítalíu og Bretlandi dags. 13. mars 2012 (2584/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Axel Springer Ag gegn Þýskalandi dags. 13. mars 2012 (44585/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin gegn Tyrklandi dags. 13. mars 2012 (47201/09)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Aksu gegn Tyrklandi dags. 15. mars 2012 (4149/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Demenova gegn Úkraínu dags. 15. mars 2012 (21922/07)[HTML]

Dómur MDE Solomakhin gegn Úkraínu dags. 15. mars 2012 (24429/03)[HTML]

Dómur MDE Gas og Dubois gegn Frakklandi dags. 15. mars 2012 (25951/07)[HTML]

Dómur MDE Papazova o.fl. gegn Úkraínu dags. 15. mars 2012 (32849/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Levin gegn Svíþjóð dags. 15. mars 2012 (35141/06)[HTML]

Dómur MDE Trofimova og Zylkova gegn Úkraínu dags. 15. mars 2012 (35909/06 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Austin o.fl. gegn Bretlandi dags. 15. mars 2012 (39692/09 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sitaropoulos og Giakoumopoulos gegn Grikklandi dags. 15. mars 2012 (42202/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Gombos gegn Ungverjalandi dags. 20. mars 2012 (1355/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Panfile gegn Rúmeníu dags. 20. mars 2012 (13902/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Predic-Joksic gegn Serbíu dags. 20. mars 2012 (19424/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Majuri gegn Finnlandi dags. 20. mars 2012 (21989/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Lengyel gegn Ungverjalandi dags. 20. mars 2012 (39202/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Xt. gegn Frakklandi dags. 20. mars 2012 (50751/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Wandless gegn Bretlandi dags. 20. mars 2012 (53414/09)[HTML]

Dómur MDE Pekaslan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. mars 2012 (4572/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Arseniev gegn Moldóvu dags. 20. mars 2012 (10614/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ümmühan Kaplan gegn Tyrklandi dags. 20. mars 2012 (24240/07)[HTML]

Dómur MDE C.A.S. og C.S. gegn Rúmeníu dags. 20. mars 2012 (26692/05)[HTML]

Dómur MDE Koç og Demi̇r gegn Tyrklandi dags. 20. mars 2012 (26793/08)[HTML]

Dómur MDE Serrano Contreras gegn Spáni dags. 20. mars 2012 (49183/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Solanelles Mollar gegn Andorra dags. 20. mars 2012 (37090/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Demi̇r gegn Tyrklandi dags. 20. mars 2012 (13431/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Arslanbekov gegn Rússlandi og fleiri umsóknir dags. 20. mars 2012 (67471/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rangelov gegn Þýskalandi dags. 22. mars 2012 (5123/07)[HTML]

Dómur MDE Granos Organicos Nacionales S.A. gegn Þýskalandi dags. 22. mars 2012 (19508/07)[HTML]

Dómur MDE Kautzor gegn Þýskalandi dags. 22. mars 2012 (23338/09)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Konstantin Markin gegn Rússlandi dags. 22. mars 2012 (30078/06)[HTML]

Dómur MDE Ostermünchner gegn Þýskalandi dags. 22. mars 2012 (36035/04)[HTML]

Dómur MDE Ahrens gegn Þýskalandi dags. 22. mars 2012 (45071/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Idemugia gegn Frakklandi dags. 27. mars 2012 (4125/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Ion Popescu gegn Rúmeníu dags. 27. mars 2012 (4206/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Alecu gegn Rúmeníu dags. 27. mars 2012 (5051/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Tyutyunyk gegn Úkraínu dags. 27. mars 2012 (7721/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ganchuk gegn Úkraínu dags. 27. mars 2012 (8428/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Berdajs gegn Slóveníu dags. 27. mars 2012 (10390/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Michajlov gegn Austurríki dags. 27. mars 2012 (13796/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Mishyn gegn Úkraínu dags. 27. mars 2012 (16799/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Costache gegn Rúmeníu dags. 27. mars 2012 (25615/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Kerim o.fl. gegn Búlgaríu dags. 27. mars 2012 (28787/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Akkaya gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2012 (32015/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Boltan gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2012 (32777/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Plakhov gegn Úkraínu dags. 27. mars 2012 (38508/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Boze gegn Lettlandi dags. 27. mars 2012 (40927/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Svistunov gegn Rússlandi dags. 27. mars 2012 (41187/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Cicala gegn Moldóvu dags. 27. mars 2012 (45778/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Bazelyuk gegn Úkraínu dags. 27. mars 2012 (49275/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Wrzesinski gegn Póllandi dags. 27. mars 2012 (54399/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Eroglu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2012 (65194/10)[HTML]

Dómur MDE Geld gegn Rússlandi dags. 27. mars 2012 (1900/04)[HTML]

Dómur MDE Sarar gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2012 (1947/09)[HTML]

Dómur MDE Kadirova o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. mars 2012 (5432/07)[HTML]

Dómur MDE Nowaszewski gegn Póllandi dags. 27. mars 2012 (7272/09)[HTML]

Dómur MDE Mannai gegn Ítalíu dags. 27. mars 2012 (9961/10)[HTML]

Dómur MDE Syngayevskiy gegn Rússlandi dags. 27. mars 2012 (17628/03)[HTML]

Dómur MDE Lolova-Karadzhova gegn Búlgaríu dags. 27. mars 2012 (17835/07)[HTML]

Dómur MDE S.C. Aectra Agrochemicals S.A. og Munteanu gegn Rúmeníu dags. 27. mars 2012 (18780/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nikolay Gerdjikov gegn Búlgaríu dags. 27. mars 2012 (27061/04)[HTML]

Dómur MDE Sociedade Agricola Vale De Ouro S.A. gegn Portúgal dags. 27. mars 2012 (44051/07)[HTML]

Dómur MDE Inderbiyeva gegn Rússlandi dags. 27. mars 2012 (56765/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuratow gegn Póllandi dags. 27. mars 2012 (18480/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Asik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2012 (24244/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Karambatsou gegn Grikklandi dags. 27. mars 2012 (40138/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Franic gegn Króatíu og fleiri umsóknir dags. 27. mars 2012 (26164/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Biraga o.fl. gegn Svíþjóð dags. 3. apríl 2012 (1722/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Roman gegn Rúmeníu dags. 3. apríl 2012 (4140/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Baturan gegn Serbíu dags. 3. apríl 2012 (6022/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Aladashvili gegn Georgíu dags. 3. apríl 2012 (17491/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Habtemariam o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 2012 (22872/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Craciun gegn Rúmeníu dags. 3. apríl 2012 (25198/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Csibi gegn Rúmeníu dags. 3. apríl 2012 (28778/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Dobrzynska gegn Póllandi dags. 3. apríl 2012 (34931/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kotchlamazashvili gegn Georgíu dags. 3. apríl 2012 (42270/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Liga Portuguesa De Futebol Profissional gegn Portúgal dags. 3. apríl 2012 (49639/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Ioviţoni o.fl. gegn Rúmeníu dags. 3. apríl 2012 (57583/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE W. J. gegn Frakklandi dags. 3. apríl 2012 (57741/09)[HTML]

Dómur MDE Riccardi gegn Rúmeníu dags. 3. apríl 2012 (3048/04)[HTML]

Dómur MDE Fileva gegn Búlgaríu dags. 3. apríl 2012 (3503/06)[HTML]

Dómur MDE Eri̇şen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 2012 (7067/06)[HTML]

Dómur MDE Verbinţ gegn Rúmeníu dags. 3. apríl 2012 (7842/04)[HTML]

Dómur MDE Kazantsev gegn Rússlandi dags. 3. apríl 2012 (14880/05)[HTML]

Dómur MDE Manzanas Martín gegn Spáni dags. 3. apríl 2012 (17966/10)[HTML]

Dómur MDE Dimitar Dimitrov gegn Búlgaríu dags. 3. apríl 2012 (18059/05)[HTML]

Dómur MDE Chmura gegn Póllandi dags. 3. apríl 2012 (18475/05)[HTML]

Dómur MDE Mukharev gegn Rússlandi dags. 3. apríl 2012 (22921/05)[HTML]

Dómur MDE Nicoleta Gheorghe gegn Rúmeníu dags. 3. apríl 2012 (23470/05)[HTML]

Dómur MDE Akhmadova gegn Rússlandi dags. 3. apríl 2012 (25548/07)[HTML]

Dómur MDE Francesco Sessa gegn Ítalíu dags. 3. apríl 2012 (28790/08)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Boulois gegn Lúxemborg dags. 3. apríl 2012 (37575/04)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Gillberg gegn Svíþjóð dags. 3. apríl 2012 (41723/06)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Van Der Heijden gegn Hollandi dags. 3. apríl 2012 (42857/05)[HTML]

Dómur MDE Kaperzyński gegn Póllandi dags. 3. apríl 2012 (43206/07)[HTML]

Dómur MDE Michelioudakis gegn Grikklandi dags. 3. apríl 2012 (54447/10)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Kotov gegn Rússlandi dags. 3. apríl 2012 (54522/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Ozan gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 2012 (316/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciriello gegn Ítalíu og fleiri umsóknir dags. 3. apríl 2012 (30835/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Strömblad gegn Svíþjóð dags. 5. apríl 2012 (3684/07)[HTML]

Dómur MDE Jirsák gegn Tékklandi dags. 5. apríl 2012 (8968/08)[HTML]

Dómur MDE Chambaz gegn Sviss dags. 5. apríl 2012 (11663/04)[HTML]

Dómur MDE Lutsenko gegn Úkraínu dags. 5. apríl 2012 (37645/10)[HTML]

Dómur MDE Lobatska gegn Úkraínu dags. 5. apríl 2012 (44674/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Goldstein og S.C. Ring Press Srl gegn Rúmeníu dags. 10. apríl 2012 (877/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Vergauwen o.fl. gegn Belgíu dags. 10. apríl 2012 (4832/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Stana o.fl. gegn Rúmeníu dags. 10. apríl 2012 (5655/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Martzloff gegn Frakklandi dags. 10. apríl 2012 (6183/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Furculita o.fl. gegn Moldóvu dags. 10. apríl 2012 (7304/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mocuţa gegn Rúmeníu dags. 10. apríl 2012 (10265/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Gudet o.fl. gegn Moldóvu dags. 10. apríl 2012 (18472/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Richardson gegn Bretlandi dags. 10. apríl 2012 (26252/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Gângă og Le Syndicat Independant Des Juristes De Roumanie gegn Rúmeníu dags. 10. apríl 2012 (28906/09)[HTML]

Ákvörðun MDE S.V. og S.V. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 10. apríl 2012 (31989/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Girlea gegn Moldóvu dags. 10. apríl 2012 (33358/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pop Blaga gegn Rúmeníu dags. 10. apríl 2012 (37379/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Rhazali o.fl. gegn Frakklandi dags. 10. apríl 2012 (37568/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Šimšić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 10. apríl 2012 (51552/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Mereuţă gegn Rúmeníu dags. 10. apríl 2012 (53241/09)[HTML]

Dómur MDE Gabrielyan gegn Armeníu dags. 10. apríl 2012 (8088/05)[HTML]

Dómur MDE Ali̇ Güneş gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2012 (9829/07)[HTML]

Dómur MDE Dimitar Vasilev gegn Búlgaríu dags. 10. apríl 2012 (10302/05)[HTML]

Dómur MDE Bar-Bau Sp. Z O. O. gegn Póllandi dags. 10. apríl 2012 (11656/08)[HTML]

Dómur MDE Bekauri gegn Georgíu dags. 10. apríl 2012 (14102/02)[HTML]

Dómur MDE Pellya gegn Rússlandi dags. 10. apríl 2012 (16869/08)[HTML]

Dómur MDE Pontes gegn Portúgal dags. 10. apríl 2012 (19554/09)[HTML]

Dómur MDE Popa og Tănăsescu gegn Rúmeníu dags. 10. apríl 2012 (19946/04)[HTML]

Dómur MDE İlbeyi̇ Kemaloğlu og Meri̇ye Kemaloğlu gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2012 (19986/06)[HTML]

Dómur MDE Silickienė gegn Litháen dags. 10. apríl 2012 (20496/02)[HTML]

Dómur MDE Shchebetov gegn Rússlandi dags. 10. apríl 2012 (21731/02)[HTML]

Dómur MDE Babar Ahmad o.fl. gegn Bretlandi dags. 10. apríl 2012 (24027/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Strzelecki gegn Póllandi dags. 10. apríl 2012 (26648/03)[HTML]

Dómur MDE Woolley gegn Bretlandi dags. 10. apríl 2012 (28019/10)[HTML]

Dómur MDE Panaitescu gegn Rúmeníu dags. 10. apríl 2012 (30909/06)[HTML]

Dómur MDE Lorenzetti gegn Ítalíu dags. 10. apríl 2012 (32075/09)[HTML]

Dómur MDE Hakobyan o.fl. gegn Armeníu dags. 10. apríl 2012 (34320/04)[HTML]

Dómur MDE Kochalidze gegn Rússlandi dags. 10. apríl 2012 (44038/05)[HTML]

Dómur MDE Russkikh gegn Rússlandi dags. 10. apríl 2012 (44595/05)[HTML]

Dómur MDE Juhas Đurić gegn Serbíu dags. 10. apríl 2012 (48155/06)[HTML]

Dómur MDE K.A.B. gegn Spáni dags. 10. apríl 2012 (59819/08)[HTML]

Dómur MDE Balogun gegn Bretlandi dags. 10. apríl 2012 (60286/09)[HTML]

Dómur MDE Andreyeva gegn Rússlandi dags. 10. apríl 2012 (73659/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Doğan gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2012 (28484/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Dedeoğlu gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2012 (42319/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Lazebna gegn Úkraínu og fleiri umsóknir dags. 10. apríl 2012 (644/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Demchenko gegn Úkraínu og fleiri umsóknir dags. 10. apríl 2012 (39896/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lagardère gegn Frakklandi dags. 12. apríl 2012 (18851/07)[HTML]

Dómur MDE Kralj gegn Slóveníu dags. 12. apríl 2012 (21313/06)[HTML]

Dómur MDE Martin o.fl. gegn Frakklandi dags. 12. apríl 2012 (30002/08)[HTML]

Dómur MDE Stübing gegn Þýskalandi dags. 12. apríl 2012 (43547/08)[HTML]

Dómur MDE De Lesquen Du Plessis-Casso gegn Frakklandi dags. 12. apríl 2012 (54216/09)[HTML]

Dómur MDE Eriksson gegn Svíþjóð dags. 12. apríl 2012 (60437/08)[HTML]

Dómur MDE Janowiec o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. apríl 2012 (55508/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Moldovan o.fl. gegn Rúmeníu dags. 17. apríl 2012 (8278/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Ilieva og Georgieva gegn Búlgaríu dags. 17. apríl 2012 (9548/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Chernova gegn Úkraínu dags. 17. apríl 2012 (16429/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Haţegan gegn Rúmeníu dags. 17. apríl 2012 (24159/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Şahi̇n gegn Tyrklandi dags. 17. apríl 2012 (40210/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Turzynski gegn Póllandi dags. 17. apríl 2012 (61254/09)[HTML]

Dómur MDE Pascal gegn Rúmeníu dags. 17. apríl 2012 (805/09)[HTML]

Dómur MDE Petridou-Katakalidou gegn Grikklandi dags. 17. apríl 2012 (3463/09)[HTML]

Dómur MDE Ilyushkin o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. apríl 2012 (5734/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Horych gegn Póllandi dags. 17. apríl 2012 (13621/08)[HTML]

Dómur MDE Hermeziu gegn Rúmeníu dags. 17. apríl 2012 (13859/03)[HTML]

Dómur MDE Mamełka gegn Póllandi dags. 17. apríl 2012 (16761/07)[HTML]

Dómur MDE Kalinkin o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. apríl 2012 (16967/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tomić o.fl. gegn Montenegró dags. 17. apríl 2012 (18650/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Piechowicz gegn Póllandi dags. 17. apríl 2012 (20071/07)[HTML]

Dómur MDE Steininger gegn Austurríki dags. 17. apríl 2012 (21539/07)[HTML]

Dómur MDE Inotlewski gegn Póllandi dags. 17. apríl 2012 (22668/09)[HTML]

Dómur MDE J.L. gegn Lettlandi dags. 17. apríl 2012 (23893/06)[HTML]

Dómur MDE Çatal gegn Tyrklandi dags. 17. apríl 2012 (26808/08)[HTML]

Dómur MDE Estamirova gegn Rússlandi dags. 17. apríl 2012 (27365/07)[HTML]

Dómur MDE Jomiru og Cretu gegn Moldóvu dags. 17. apríl 2012 (28430/06)[HTML]

Dómur MDE Melis gegn Grikklandi dags. 17. apríl 2012 (30604/07)[HTML]

Dómur MDE Rizvanov gegn Aserbaísjan dags. 17. apríl 2012 (31805/06)[HTML]

Dómur MDE Grudić gegn Serbíu dags. 17. apríl 2012 (31925/08)[HTML]

Dómur MDE Tomczykowski gegn Póllandi dags. 17. apríl 2012 (34164/05)[HTML]

Dómur MDE Korgul gegn Póllandi dags. 17. apríl 2012 (35916/08)[HTML]

Dómur MDE Sarkizov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 17. apríl 2012 (37981/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Barthofer gegn Austurríki dags. 17. apríl 2012 (41113/08)[HTML]

Dómur MDE Fąfrowicz gegn Póllandi dags. 17. apríl 2012 (43609/07)[HTML]

Dómur MDE Simonov gegn Póllandi dags. 17. apríl 2012 (45255/07)[HTML]

Dómur MDE Zanni gegn Grikklandi dags. 17. apríl 2012 (45481/09)[HTML]

Dómur MDE Mitrelis gegn Grikklandi dags. 17. apríl 2012 (45602/09)[HTML]

Dómur MDE Laimos og Kalafatis gegn Grikklandi dags. 17. apríl 2012 (45658/09)[HTML]

Dómur MDE Lambadaris gegn Grikklandi dags. 17. apríl 2012 (47112/09)[HTML]

Dómur MDE Hatziioannidis gegn Grikklandi dags. 17. apríl 2012 (51906/09)[HTML]

Dómur MDE Bachas gegn Grikklandi dags. 17. apríl 2012 (54703/09)[HTML]

Dómur MDE Kędra gegn Póllandi dags. 17. apríl 2012 (57944/08)[HTML]

Dómur MDE Culev gegn Moldóvu dags. 17. apríl 2012 (60179/09)[HTML]

Dómur MDE M. gegn Úkraínu dags. 19. apríl 2012 (2452/04)[HTML]

Dómur MDE Shpilko gegn Úkraínu dags. 19. apríl 2012 (11471/08)[HTML]

Dómur MDE Varlamova gegn Úkraínu dags. 19. apríl 2012 (24436/06)[HTML]

Dómur MDE Gorgiev gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 19. apríl 2012 (26984/05)[HTML]

Dómur MDE Khazhevskiy gegn Úkraínu dags. 19. apríl 2012 (28297/08)[HTML]

Dómur MDE Sergiyenko gegn Úkraínu dags. 19. apríl 2012 (47690/07)[HTML]

Dómur MDE Sašo Gorgiev gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 19. apríl 2012 (49382/06)[HTML]

Dómur MDE B. gegn Þýskalandi dags. 19. apríl 2012 (61272/09)[HTML]

Dómur MDE Solovyevy gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2012 (918/02)[HTML]

Dómur MDE Damir Sibgatullin gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2012 (1413/05)[HTML]

Dómur MDE Straisteanu o.fl. gegn Moldóvu dags. 24. apríl 2012 (4834/06)[HTML]

Dómur MDE Crainiceanu og Frumusanu gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2012 (12442/04)[HTML]

Dómur MDE Iliya Petrov gegn Búlgaríu dags. 24. apríl 2012 (19202/03)[HTML]

Dómur MDE Petrova gegn Búlgaríu dags. 24. apríl 2012 (19532/05)[HTML]

Dómur MDE S.C. Granitul S.A. gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2012 (22022/03)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Nuri̇ Çaçan gegn Tyrklandi dags. 24. apríl 2012 (23139/07)[HTML]

Dómur MDE Yordanova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 24. apríl 2012 (25446/06)[HTML]

Dómur MDE Hidir Durmaz gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 24. apríl 2012 (26291/05)[HTML]

Dómur MDE Haralampiev gegn Búlgaríu dags. 24. apríl 2012 (29648/03)[HTML]

Dómur MDE Gennadiy Medvedev gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2012 (34184/03)[HTML]

Dómur MDE De Ieso gegn Ítalíu dags. 24. apríl 2012 (34383/02)[HTML]

Dómur MDE Mezzapesa og Plati gegn Ítalíu dags. 24. apríl 2012 (37197/03)[HTML]

Dómur MDE Chumakov gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2012 (41794/04)[HTML]

Dómur MDE Mathloom gegn Grikklandi dags. 24. apríl 2012 (48883/07)[HTML]

Dómur MDE Pedicini o.fl. gegn Ítalíu dags. 24. apríl 2012 (50951/99)[HTML]

Dómur MDE Kalucza gegn Ungverjalandi dags. 24. apríl 2012 (57693/10)[HTML]

Dómur MDE Blinova gegn Úkraínu dags. 26. apríl 2012 (2248/06)[HTML]

Dómur MDE Molotchko gegn Úkraínu dags. 26. apríl 2012 (12275/10)[HTML]

Dómur MDE Diallo gegn Tékklandi dags. 26. apríl 2012 (20493/07)[HTML]

Dómur MDE Gobec gegn Slóveníu dags. 26. apríl 2012 (28275/06)[HTML]

Dómur MDE Butolen gegn Slóveníu dags. 26. apríl 2012 (41356/08)[HTML]

Dómur MDE Yevgeniy Kuzmin gegn Rússlandi dags. 3. maí 2012 (6479/05)[HTML]

Dómur MDE Gasimova o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 3. maí 2012 (7867/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mago o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 3. maí 2012 (12959/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yelden o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2012 (16850/09)[HTML]

Dómur MDE Taşçi og Demi̇r gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2012 (23623/10)[HTML]

Dómur MDE Salikhov gegn Rússlandi dags. 3. maí 2012 (23880/05)[HTML]

Dómur MDE M.S. gegn Bretlandi dags. 3. maí 2012 (24527/08)[HTML]

Dómur MDE Bobić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 3. maí 2012 (26529/10)[HTML]

Dómur MDE Cangelaris gegn Grikklandi dags. 3. maí 2012 (28073/09)[HTML]

Dómur MDE Nitsov gegn Rússlandi dags. 3. maí 2012 (35389/04)[HTML]

Dómur MDE Kleyn og Aleksandrovich gegn Rússlandi dags. 3. maí 2012 (40657/04)[HTML]

Dómur MDE Chorobik gegn Póllandi dags. 3. maí 2012 (45213/07)[HTML]

Dómur MDE Shafiyeva gegn Rússlandi dags. 3. maí 2012 (49379/09)[HTML]

Dómur MDE Bakhshiyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 3. maí 2012 (51920/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zelidis gegn Grikklandi dags. 3. maí 2012 (59793/08)[HTML]

Dómur MDE İlker Ensar Uyanik gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2012 (60328/09)[HTML]

Dómur MDE Sagropoulos gegn Grikklandi dags. 3. maí 2012 (61894/08)[HTML]

Dómur MDE Ioannis Karagiannis gegn Grikklandi dags. 3. maí 2012 (66609/09)[HTML]

Dómur MDE Masár gegn Slóvakíu dags. 3. maí 2012 (66882/09)[HTML]

Dómur MDE Seta gegn Grikklandi og Þýskalandi dags. 3. maí 2012 (30287/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Olgun gegn Hollandi dags. 10. maí 2012 (1859/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Bräunig gegn Þýskalandi dags. 10. maí 2012 (22919/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Magnin gegn Frakklandi dags. 10. maí 2012 (26219/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Alexandre gegn Portúgal dags. 10. maí 2012 (26997/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Litovchenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 10. maí 2012 (35174/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Rubeca gegn Ítalíu dags. 10. maí 2012 (36773/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Sociedade De Construcoes Martins & Vieira, Lda o.fl. gegn Portúgal dags. 10. maí 2012 (57062/08)[HTML]

Dómur MDE A.L. gegn Austurríki dags. 10. maí 2012 (7788/11)[HTML]

Dómur MDE Özgürlük Ve Dayanişma Parti̇si̇ (Ödp) gegn Tyrklandi dags. 10. maí 2012 (7819/03)[HTML]

Dómur MDE Liartis gegn Grikklandi dags. 10. maí 2012 (16906/10)[HTML]

Dómur MDE Rahmani og Dineva gegn Búlgaríu dags. 10. maí 2012 (20116/08)[HTML]

Dómur MDE Frăsilă og Ciocîrlan gegn Rúmeníu dags. 10. maí 2012 (25329/03)[HTML]

Dómur MDE Tsygankov gegn Úkraínu dags. 10. maí 2012 (27552/08)[HTML]

Dómur MDE R.I.P. og D.L.P. gegn Rúmeníu dags. 10. maí 2012 (27782/10)[HTML]

Dómur MDE Aigner gegn Austurríki dags. 10. maí 2012 (28328/03)[HTML]

Dómur MDE Putintseva gegn Rússlandi dags. 10. maí 2012 (33498/04)[HTML]

Dómur MDE Kotsev og Ermenkova gegn Búlgaríu dags. 10. maí 2012 (33864/03)[HTML]

Dómur MDE Bezrukovy gegn Rússlandi dags. 10. maí 2012 (34616/02)[HTML]

Dómur MDE Albu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 10. maí 2012 (34796/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chelikidi gegn Rússlandi dags. 10. maí 2012 (35368/04)[HTML]

Dómur MDE Glotov gegn Rússlandi dags. 10. maí 2012 (41558/05)[HTML]

Dómur MDE Madah o.fl. gegn Búlgaríu dags. 10. maí 2012 (45237/08)[HTML]

Dómur MDE Sud Fondi Srl o.fl. gegn Ítalíu dags. 10. maí 2012 (75909/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Stoyanova gegn Búlgaríu dags. 10. maí 2012 (25716/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Tas gegn Tyrklandi dags. 10. maí 2012 (702/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrovi gegn Búlgaríu og fleiri umsóknir dags. 10. maí 2012 (21345/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tirone gegn Ítalíu og fleiri umsóknir dags. 10. maí 2012 (56699/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mărcuş gegn Rúmeníu dags. 15. maí 2012 (8712/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Capetti og Maimut gegn Rúmeníu dags. 15. maí 2012 (13043/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M.R. og L.R. gegn Eistlandi dags. 15. maí 2012 (13420/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Cornea gegn Rúmeníu dags. 15. maí 2012 (13755/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Hadzhiyska gegn Búlgaríu dags. 15. maí 2012 (20701/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Bulgaru gegn Rúmeníu dags. 15. maí 2012 (22707/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Taran gegn Úkraínu dags. 15. maí 2012 (31898/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Ter-Petrosyan gegn Armeníu dags. 15. maí 2012 (36469/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Şerban gegn Rúmeníu dags. 15. maí 2012 (37243/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Colon gegn Hollandi dags. 15. maí 2012 (49458/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Deilena gegn Lettlandi dags. 15. maí 2012 (50950/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Matevosyan gegn Armeníu dags. 15. maí 2012 (52316/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Alboreo gegn Frakklandi dags. 15. maí 2012 (56022/10)[HTML]

Dómur MDE Firma Veritas, Tov gegn Úkraínu dags. 15. maí 2012 (2217/07)[HTML]

Dómur MDE Nacic o.fl. gegn Svíþjóð dags. 15. maí 2012 (16567/10)[HTML]

Dómur MDE Kaverzin gegn Úkraínu dags. 15. maí 2012 (23893/03)[HTML]

Dómur MDE Sochichiu gegn Moldóvu dags. 15. maí 2012 (28698/09)[HTML]

Dómur MDE H.N. gegn Svíþjóð dags. 15. maí 2012 (30720/09)[HTML]

Dómur MDE Labsi gegn Slóvakíu dags. 15. maí 2012 (33809/08)[HTML]

Dómur MDE Rijavec gegn Slóveníu dags. 15. maí 2012 (36349/05)[HTML]

Dómur MDE Plotnicova gegn Moldóvu dags. 15. maí 2012 (38623/05)[HTML]

Dómur MDE Madžarević gegn Slóveníu dags. 15. maí 2012 (38975/05)[HTML]

Dómur MDE Grigoryev gegn Úkraínu dags. 15. maí 2012 (51671/07)[HTML]

Dómur MDE S.F. o.fl. gegn Svíþjóð dags. 15. maí 2012 (52077/10)[HTML]

Dómur MDE I.G. gegn Moldóvu dags. 15. maí 2012 (53519/07)[HTML]

Dómur MDE Fernández Martínez gegn Spáni dags. 15. maí 2012 (56030/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Hurter gegn Sviss dags. 15. maí 2012 (48111/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Trăilescu gegn Rúmeníu dags. 22. maí 2012 (5666/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Batuzov gegn Þýskalandi dags. 22. maí 2012 (17603/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Paterson gegn Bretlandi dags. 22. maí 2012 (19923/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Osorio gegn Svíþjóð dags. 22. maí 2012 (21660/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Hvalica gegn Slóveníu dags. 22. maí 2012 (25256/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Sherfedinov o.fl. gegn Úkraínu dags. 22. maí 2012 (29585/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Avsharova gegn Aserbaísjan dags. 22. maí 2012 (30944/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Brady gegn Bretlandi dags. 22. maí 2012 (37536/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Simoes gegn Frakklandi dags. 22. maí 2012 (51563/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Koc gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2012 (55532/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Jacobson gegn Svíþjóð dags. 22. maí 2012 (59122/08)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Scoppola gegn Ítalíu (nr. 3) dags. 22. maí 2012 (126/05)[HTML]

Dómur MDE Maio o.fl. gegn Ítalíu dags. 22. maí 2012 (684/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mladenović gegn Serbíu dags. 22. maí 2012 (1099/08)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Idalov gegn Rússlandi dags. 22. maí 2012 (5826/03)[HTML]

Dómur MDE Turgut Özkan gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2012 (23601/10)[HTML]

Dómur MDE Fi̇kri̇ Yakar gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2012 (23639/10)[HTML]

Dómur MDE Colares Pereira Fernandes Soares gegn Portúgal dags. 22. maí 2012 (43359/07)[HTML]

Dómur MDE Hati̇ce Duman gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2012 (43918/08)[HTML]

Dómur MDE Hasdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2012 (44027/09)[HTML]

Dómur MDE Ferreira Da Silva E Brito o.fl. gegn Portúgal dags. 22. maí 2012 (46273/09)[HTML]

Dómur MDE Borghesi gegn Ítalíu dags. 22. maí 2012 (60890/00)[HTML]

Dómur MDE Santos Nunes gegn Portúgal dags. 22. maí 2012 (61173/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Alkan gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2012 (1501/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Bodur gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2012 (19165/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Zhelikhovskyy gegn Úkraínu og fleiri umsóknir dags. 22. maí 2012 (39928/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ibrahim gegn Bretlandi og fleiri umsóknir dags. 22. maí 2012 (50541/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Marek gegn Póllandi dags. 29. maí 2012 (3032/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Garbaczewski gegn Póllandi dags. 29. maí 2012 (9848/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciogescu gegn Rúmeníu dags. 29. maí 2012 (14608/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Caracet gegn Moldóvu dags. 29. maí 2012 (16031/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Garcia Cancio gegn Þýskalandi dags. 29. maí 2012 (19488/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Wasek gegn Póllandi dags. 29. maí 2012 (23537/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Burlacu gegn Rúmeníu dags. 29. maí 2012 (37898/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Wakil gegn Slóvakíu dags. 29. maí 2012 (50929/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Cusnir gegn Moldóvu dags. 29. maí 2012 (52157/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Taron gegn Þýskalandi dags. 29. maí 2012 (53126/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Abdollahpour gegn Noregi dags. 29. maí 2012 (57440/10)[HTML]

Ákvörðun MDE M.T. og S.T. gegn Slóvakíu dags. 29. maí 2012 (59968/09)[HTML]

Dómur MDE Suslov gegn Rússlandi dags. 29. maí 2012 (2366/07)[HTML]

Dómur MDE Flores Cardoso gegn Portúgal dags. 29. maí 2012 (2489/09)[HTML]

Dómur MDE Ute Saur Vallnet gegn Andorra dags. 29. maí 2012 (16047/10)[HTML]

Dómur MDE Julin gegn Eistlandi dags. 29. maí 2012 (16563/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tchitchinadze gegn Georgíu dags. 29. maí 2012 (18156/05)[HTML]

Dómur MDE Emin gegn Hollandi dags. 29. maí 2012 (28260/07)[HTML]

Dómur MDE Ogražden Ad o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 29. maí 2012 (35630/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Damayev gegn Rússlandi dags. 29. maí 2012 (36150/04)[HTML]

Dómur MDE Epners-Gefners gegn Lettlandi dags. 29. maí 2012 (37862/02)[HTML]

Dómur MDE Shuvalov gegn Eistlandi dags. 29. maí 2012 (39820/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Valeriy Kovalenko gegn Rússlandi dags. 29. maí 2012 (41716/08)[HTML]

Dómur MDE Bjedov gegn Króatíu dags. 29. maí 2012 (42150/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Sociedad Anonima Del Ucieza gegn Spáni dags. 29. maí 2012 (38963/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Gonzalez Carrasco og Calle Arcal gegn Spáni dags. 29. maí 2012 (51135/09)[HTML]

Dómur MDE Laduna gegn Slóvakíu dags. 31. maí 2012 (11686/10)[HTML]

Dómur MDE Vasilev og Doycheva gegn Búlgaríu dags. 31. maí 2012 (14966/04)[HTML]

Dómur MDE Tns S.R.O. gegn Slóvakíu dags. 31. maí 2012 (15702/10)[HTML]

Dómur MDE Grzywaczewski gegn Póllandi dags. 31. maí 2012 (18364/06)[HTML]

Dómur MDE Franc gegn Slóvakíu dags. 31. maí 2012 (20986/10)[HTML]

Dómur MDE Lazar gegn Rúmeníu dags. 31. maí 2012 (23395/05)[HTML]

Dómur MDE Kaynak og Çokkalender gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2012 (34445/08)[HTML]

Dómur MDE Akhan gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2012 (34448/08)[HTML]

Dómur MDE Güli̇zar Çevi̇k gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2012 (34450/08)[HTML]

Dómur MDE Karaca o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2012 (34452/08)[HTML]

Dómur MDE İbrahi̇m Hali̇l Çeti̇nkaya o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2012 (34453/08)[HTML]

Dómur MDE Jarnea o.fl. gegn Rúmeníu dags. 31. maí 2012 (36268/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Di̇ri̇öz gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2012 (38560/04)[HTML]

Dómur MDE Esertas gegn Litháen dags. 31. maí 2012 (50208/06)[HTML]

Dómur MDE Sociedade De Construcoes Martins & Vieira, Lda o.fl. gegn Portúgal (nr. 4) dags. 31. maí 2012 (58103/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Duboc gegn Austurríki dags. 5. júní 2012 (8154/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Macedo Da Costa gegn Lúxemborg dags. 5. júní 2012 (26619/07)[HTML]

Dómur MDE Eski̇ gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2012 (8354/04)[HTML]

Dómur MDE Muradkhanyan gegn Armeníu dags. 5. júní 2012 (12895/06)[HTML]

Dómur MDE Ülüfer gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2012 (23038/07)[HTML]

Dómur MDE Tengi̇li̇moğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2012 (26938/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Buntov gegn Rússlandi dags. 5. júní 2012 (27026/10)[HTML]

Dómur MDE Ademovi̇č gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2012 (28523/03)[HTML]

Dómur MDE Ciuca gegn Rúmeníu dags. 5. júní 2012 (34485/09)[HTML]

Dómur MDE Keskinen og Veljekset Keskinen Oy gegn Finnlandi dags. 5. júní 2012 (34721/09)[HTML]

Dómur MDE Immobiliare Cerro S.A.S. gegn Ítalíu dags. 5. júní 2012 (35638/03)[HTML]

Dómur MDE Düzova gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2012 (40310/06)[HTML]

Dómur MDE Şercău gegn Rúmeníu dags. 5. júní 2012 (41775/06)[HTML]

Dómur MDE Rosenzweig og Bonded Warehouses Ltd. gegn Póllandi dags. 5. júní 2012 (51728/99)[HTML]

Dómur MDE Shakurov gegn Rússlandi dags. 5. júní 2012 (55822/10)[HTML]

Dómur MDE Kozhayev gegn Rússlandi dags. 5. júní 2012 (60045/10)[HTML]

Dómur MDE Soliyev gegn Rússlandi dags. 5. júní 2012 (62400/10)[HTML]

Dómur MDE La Rosa og Alba gegn Ítalíu (nr. 4) dags. 5. júní 2012 (63238/00)[HTML]

Dómur MDE La Rosa og Alba gegn Ítalíu (nr. 8) dags. 5. júní 2012 (63285/00)[HTML]

Dómur MDE Colazzo gegn Ítalíu dags. 5. júní 2012 (63633/00)[HTML]

Dómur MDE Carletta gegn Ítalíu dags. 5. júní 2012 (63861/00)[HTML]

Dómur MDE Colacrai gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 5. júní 2012 (63868/00)[HTML]

Dómur MDE Khodzhamberdiyev gegn Rússlandi dags. 5. júní 2012 (64809/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Türkmen gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2012 (21024/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Polatoglu gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2012 (57964/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Bogovin gegn Úkraínu og fleiri umsóknir dags. 5. júní 2012 (19328/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lyudmila Yegupova gegn Úkraínu og fleiri umsóknir dags. 5. júní 2012 (21013/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Smirnov gegn Úkraínu og fleiri umsóknir dags. 5. júní 2012 (38083/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Segame Sa gegn Frakklandi dags. 7. júní 2012 (4837/06)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Centro Europa 7 S.R.L. og Di Stefano gegn Ítalíu dags. 7. júní 2012 (38433/09)[HTML]

Dómur MDE K gegn Þýskalandi dags. 7. júní 2012 (61827/09)[HTML]

Dómur MDE G gegn Þýskalandi dags. 7. júní 2012 (65210/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Tender gegn Rúmeníu dags. 12. júní 2012 (19806/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Hizb Ut-Tahrir o.fl. gegn Þýskalandi dags. 12. júní 2012 (31098/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Morariu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. júní 2012 (32247/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Melnichuk og Lyana gegn Rúmeníu dags. 12. júní 2012 (35279/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Portenkov gegn Rússlandi dags. 12. júní 2012 (36611/05)[HTML]

Dómur MDE Ioannou o.fl. gegn Grikklandi dags. 12. júní 2012 (1953/10)[HTML]

Dómur MDE Umarovy gegn Rússlandi dags. 12. júní 2012 (2546/08)[HTML]

Dómur MDE Dadiani og Machabeli gegn Georgíu dags. 12. júní 2012 (8252/08)[HTML]

Dómur MDE Genderdoc-M gegn Moldóvu dags. 12. júní 2012 (9106/06)[HTML]

Dómur MDE Lindheim o.fl. gegn Noregi dags. 12. júní 2012 (13221/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Koky o.fl. gegn Slóvakíu dags. 12. júní 2012 (13624/03)[HTML]

Dómur MDE Milosavljev gegn Serbíu dags. 12. júní 2012 (15112/07)[HTML]

Dómur MDE Răducanu gegn Rúmeníu dags. 12. júní 2012 (17187/05)[HTML]

Dómur MDE Szentesi gegn Ungverjalandi dags. 12. júní 2012 (19558/09)[HTML]

Dómur MDE Gryaznov gegn Rússlandi dags. 12. júní 2012 (19673/03)[HTML]

Dómur MDE Aluminia De Macedoine Almaco S.A. gegn Grikklandi dags. 12. júní 2012 (20204/09)[HTML]

Dómur MDE Anogianakis gegn Grikklandi dags. 12. júní 2012 (22510/09)[HTML]

Dómur MDE Poghosyan og Baghdasaryan gegn Armeníu dags. 12. júní 2012 (22999/06)[HTML]

Dómur MDE Mazâlu gegn Rúmeníu dags. 12. júní 2012 (24009/03)[HTML]

Dómur MDE Tatár og Fáber gegn Ungverjalandi dags. 12. júní 2012 (26005/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Razhev gegn Rússlandi dags. 12. júní 2012 (29448/05)[HTML]

Dómur MDE N.B. gegn Slóvakíu dags. 12. júní 2012 (29518/10)[HTML]

Dómur MDE Ištván og Ištvánová gegn Slóvakíu dags. 12. júní 2012 (30189/07)[HTML]

Dómur MDE Mgn Limited gegn Bretlandi dags. 12. júní 2012 (39401/04)[HTML]

Dómur MDE Komanický gegn Slóvakíu (nr. 6) dags. 12. júní 2012 (40437/07)[HTML]

Dómur MDE Savda gegn Tyrklandi dags. 12. júní 2012 (42730/05)[HTML]

Dómur MDE Umayevy gegn Rússlandi dags. 12. júní 2012 (47354/07)[HTML]

Dómur MDE Abidov gegn Rússlandi dags. 12. júní 2012 (52805/10)[HTML]

Dómur MDE Bajsultanov gegn Austurríki dags. 12. júní 2012 (54131/10)[HTML]

Dómur MDE Kortesis gegn Grikklandi dags. 12. júní 2012 (60593/10)[HTML]

Dómur MDE Sitosilo Volou A.E. gegn Grikklandi dags. 12. júní 2012 (64846/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Peker o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. júní 2012 (576/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mandic gegn Montenegró, Serbíu og Bosníu og Hersegóvínu dags. 12. júní 2012 (32557/05)[HTML]

Dómur MDE Mangadash o.fl. gegn Úkraínu dags. 14. júní 2012 (14018/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaburov gegn Búlgaríu dags. 19. júní 2012 (9035/06)[HTML]

Ákvörðun MDE S.R. gegn Frakklandi dags. 19. júní 2012 (17859/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Miroshnichenko gegn Úkraínu dags. 19. júní 2012 (17978/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Tuncer gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2012 (22680/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Vladut gegn Rúmeníu dags. 19. júní 2012 (35053/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Gjurasin gegn Króatíu dags. 19. júní 2012 (51802/09)[HTML]

Dómur MDE Kurier Zeitungsverlag Und Druckerei Gmbh gegn Austurríki (nr. 2) dags. 19. júní 2012 (1593/06)[HTML]

Dómur MDE Tanasoaica gegn Rúmeníu dags. 19. júní 2012 (3490/03)[HTML]

Dómur MDE Mihai Moldoveanu gegn Rúmeníu dags. 19. júní 2012 (4238/03)[HTML]

Dómur MDE Đukić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 19. júní 2012 (4543/09)[HTML]

Dómur MDE Murtić og Ćerimović gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 19. júní 2012 (6495/09)[HTML]

Dómur MDE Messeni Nemagna o.fl. gegn Ítalíu dags. 19. júní 2012 (9512/04)[HTML]

Dómur MDE Iuliano o.fl. gegn Ítalíu dags. 19. júní 2012 (13396/03)[HTML]

Dómur MDE Khoniakina gegn Georgíu dags. 19. júní 2012 (17767/08)[HTML]

Dómur MDE Constantin Florea gegn Rúmeníu dags. 19. júní 2012 (21534/05)[HTML]

Dómur MDE Cristian Teodorescu gegn Rúmeníu dags. 19. júní 2012 (22883/05)[HTML]

Dómur MDE Krone Verlag Gmbh gegn Austurríki dags. 19. júní 2012 (27306/07)[HTML]

Dómur MDE Communist Party Of Russia o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. júní 2012 (29400/05)[HTML]

Dómur MDE Kislitsa gegn Rússlandi dags. 19. júní 2012 (29985/05)[HTML]

Dómur MDE Hajnal gegn Serbíu dags. 19. júní 2012 (36937/06)[HTML]

Dómur MDE Prenna o.fl. gegn Ítalíu dags. 19. júní 2012 (69907/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Cevik gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2012 (16817/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Sayan og Akgul gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2012 (23475/10)[HTML]

Dómur MDE E.S. gegn Svíþjóð dags. 21. júní 2012 (5786/08)[HTML]

Dómur MDE Schweizerische Radio- Und Fernsehgesellschaft Srg gegn Sviss dags. 21. júní 2012 (34124/06)[HTML]

Dómur MDE Kulish gegn Úkraínu dags. 21. júní 2012 (35093/07)[HTML]

Dómur MDE Olsby gegn Svíþjóð dags. 21. júní 2012 (36124/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Mccabe gegn Bretlandi dags. 26. júní 2012 (17233/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Torgovyy Dim Petro I Pavel gegn Úkraínu dags. 26. júní 2012 (34215/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Taylor gegn Eistlandi dags. 26. júní 2012 (37038/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Rudevits gegn Lettlandi dags. 26. júní 2012 (47590/06)[HTML]

Dómur MDE Assuncao Santos gegn Portúgal dags. 26. júní 2012 (6015/09)[HTML]

Dómur MDE Malkhasyan gegn Armeníu dags. 26. júní 2012 (6729/07)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Herrmann gegn Þýskalandi dags. 26. júní 2012 (9300/07)[HTML]

Dómur MDE Hristova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 26. júní 2012 (11472/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ciesielczyk gegn Póllandi dags. 26. júní 2012 (12484/05)[HTML]

Dómur MDE Ghirea gegn Moldóvu dags. 26. júní 2012 (15778/05)[HTML]

Dómur MDE Kostadimas o.fl. gegn Grikklandi dags. 26. júní 2012 (20299/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zaharievi gegn Búlgaríu dags. 26. júní 2012 (22627/03)[HTML]

Dómur MDE Gaitanaru gegn Rúmeníu dags. 26. júní 2012 (26082/05)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Kurić o.fl. gegn Slóveníu dags. 26. júní 2012 (26828/06)[HTML]

Dómur MDE Piruzyan gegn Armeníu dags. 26. júní 2012 (33376/07)[HTML]

Dómur MDE Sayd-Akhmed Zubayrayev gegn Rússlandi dags. 26. júní 2012 (34653/04)[HTML]

Dómur MDE Metalco Bt. gegn Ungverjalandi dags. 26. júní 2012 (34976/05)[HTML]

Dómur MDE Petrea Chisalau gegn Rúmeníu dags. 26. júní 2012 (36680/03)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Taştan gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2012 (41824/05)[HTML]

Dómur MDE Decheva o.fl. gegn Búlgaríu dags. 26. júní 2012 (43071/06)[HTML]

Dómur MDE Zulfali Huseynov gegn Aserbaísjan dags. 26. júní 2012 (56547/10)[HTML]

Dómur MDE Borbála Kiss gegn Ungverjalandi dags. 26. júní 2012 (59214/11)[HTML]

Dómur MDE Di Pietro gegn Ítalíu dags. 26. júní 2012 (73575/01)[HTML]

Dómur MDE Milazzo gegn Ítalíu dags. 26. júní 2012 (77156/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Perona gegn Grikklandi dags. 26. júní 2012 (15660/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Dalipi gegn Grikklandi dags. 26. júní 2012 (51588/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Basaran gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2012 (67173/09)[HTML]

Dómur MDE Toniolo gegn San Marínó og Ítalíu dags. 26. júní 2012 (44853/10)[HTML]

Dómur MDE Schüth gegn Þýskalandi dags. 28. júní 2012 (1620/03)[HTML]

Dómur MDE S. gegn Þýskalandi dags. 28. júní 2012 (3300/10)[HTML]

Dómur MDE Praznik gegn Slóveníu dags. 28. júní 2012 (6234/10)[HTML]

Dómur MDE A.A. o.fl. gegn Svíþjóð dags. 28. júní 2012 (14499/09)[HTML]

Dómur MDE Ressiot o.fl. gegn Frakklandi dags. 28. júní 2012 (15054/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE X gegn Slóveníu dags. 28. júní 2012 (40245/10)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sabri̇ Güneş gegn Tyrklandi dags. 29. júní 2012 (27396/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Gal gegn Úkraínu dags. 3. júlí 2012 (6759/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Chernaţ o.fl. gegn Rúmeníu dags. 3. júlí 2012 (13212/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Ruzgar gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2012 (16848/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Arnautu gegn Rúmeníu dags. 3. júlí 2012 (22785/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Ishchenko gegn Rússlandi dags. 3. júlí 2012 (23142/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Olaru o.fl. gegn Rúmeníu dags. 3. júlí 2012 (25423/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Komissarova gegn Rússlandi dags. 3. júlí 2012 (25537/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Romanyuta gegn Úkraínu dags. 3. júlí 2012 (43900/09)[HTML]

Ákvörðun MDE A.A.S. gegn Finnlandi dags. 3. júlí 2012 (56693/09)[HTML]

Dómur MDE Lutsenko gegn Úkraínu dags. 3. júlí 2012 (6492/11)[HTML]

Dómur MDE Mahmut Öz gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2012 (6840/08)[HTML]

Dómur MDE İbrahi̇m Gürkan gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2012 (10987/10)[HTML]

Dómur MDE Rustamov gegn Rússlandi dags. 3. júlí 2012 (11209/10)[HTML]

Dómur MDE Radeva gegn Búlgaríu dags. 3. júlí 2012 (13577/05)[HTML]

Dómur MDE Razvyazkin gegn Rússlandi dags. 3. júlí 2012 (13579/09)[HTML]

Dómur MDE Aleksejeva gegn Lettlandi dags. 3. júlí 2012 (21780/07)[HTML]

Dómur MDE Siwiec gegn Póllandi dags. 3. júlí 2012 (28095/08)[HTML]

Dómur MDE Buyan o.fl. gegn Grikklandi dags. 3. júlí 2012 (28644/08)[HTML]

Dómur MDE Robathin gegn Austurríki dags. 3. júlí 2012 (30457/06)[HTML]

Dómur MDE Taylan gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2012 (32051/09)[HTML]

Dómur MDE X gegn Finnlandi dags. 3. júlí 2012 (34806/04)[HTML]

Dómur MDE Vezyrgiannis gegn Grikklandi dags. 3. júlí 2012 (37992/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Topaloğlu gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2012 (38388/04)[HTML]

Dómur MDE Tashev gegn Búlgaríu dags. 3. júlí 2012 (41816/04)[HTML]

Dómur MDE Falcão Dos Santos gegn Portúgal dags. 3. júlí 2012 (50002/08)[HTML]

Dómur MDE Samsonnikov gegn Eistlandi dags. 3. júlí 2012 (52178/10)[HTML]

Dómur MDE Martínez Martínez og Pino Manzano gegn Spáni dags. 3. júlí 2012 (61654/08)[HTML]

Dómur MDE Mariusz Lewandowski gegn Póllandi dags. 3. júlí 2012 (66484/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Gumus gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2012 (12045/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Tekmenuray gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2012 (13803/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Bal gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2012 (18907/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Celik gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2012 (20571/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalaycioglu gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2012 (22943/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Perhulov gegn Moldóvu dags. 3. júlí 2012 (27768/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Akbal gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2012 (30524/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Bingol gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2012 (35675/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2012 (51464/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Geylan gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2012 (52618/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Hristov gegn Búlgaríu og fleiri umsóknir dags. 3. júlí 2012 (13684/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Savov gegn Búlgaríu og fleiri umsóknir dags. 3. júlí 2012 (24358/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Association Les Témoins De Jéhovah gegn Frakklandi dags. 5. júlí 2012 (8916/05)[HTML]

Dómur MDE Globa gegn Úkraínu dags. 5. júlí 2012 (15729/07)[HTML]

Dómur MDE Szubert gegn Póllandi dags. 5. júlí 2012 (22183/06)[HTML]

Dómur MDE Ivanov gegn Búlgaríu dags. 5. júlí 2012 (41140/05)[HTML]

Dómur MDE Golovan gegn Úkraínu dags. 5. júlí 2012 (41716/06)[HTML]

Ákvörðun MDE De Baets gegn Mónakó dags. 10. júlí 2012 (11122/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Gündüz gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2012 (19628/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Ignaoua o.fl. gegn Ítalíu dags. 10. júlí 2012 (22209/09)[HTML]

Ákvörðun MDE I. gegn Hollandi dags. 10. júlí 2012 (24147/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Mostafa gegn Ítalíu dags. 10. júlí 2012 (42382/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Cytacka o.fl. gegn Litháen dags. 10. júlí 2012 (53788/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Staatkundig Gereformeerde Partij gegn Hollandi dags. 10. júlí 2012 (58369/10)[HTML]

Ákvörðun MDE A.S. gegn Hollandi dags. 10. júlí 2012 (59364/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Asuquo gegn Bretlandi dags. 10. júlí 2012 (61206/11)[HTML]

Ákvörðun MDE K.S. gegn Bretlandi dags. 10. júlí 2012 (62110/10)[HTML]

Dómur MDE Grigoryan gegn Armeníu dags. 10. júlí 2012 (3627/06)[HTML]

Dómur MDE Krasniqi gegn Króatíu dags. 10. júlí 2012 (4137/10)[HTML]

Dómur MDE B. gegn Belgíu dags. 10. júlí 2012 (4320/11)[HTML]

Dómur MDE Trampevski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 10. júlí 2012 (4570/07)[HTML]

Dómur MDE Vartic gegn Rúmeníu dags. 10. júlí 2012 (12152/05)[HTML]

Dómur MDE Şat gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2012 (14547/04)[HTML]

Dómur MDE Cucinotta gegn Ítalíu dags. 10. júlí 2012 (16220/03)[HTML]

Dómur MDE Ilie Şerban gegn Rúmeníu dags. 10. júlí 2012 (17984/04)[HTML]

Dómur MDE K.M.C. gegn Ungverjalandi dags. 10. júlí 2012 (19554/11)[HTML]

Dómur MDE Lancranjan Franchini o.fl. gegn Rúmeníu dags. 10. júlí 2012 (26298/05)[HTML]

Dómur MDE Vakhayeva gegn Rússlandi dags. 10. júlí 2012 (27368/07)[HTML]

Dómur MDE Ilayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. júlí 2012 (27504/07)[HTML]

Dómur MDE Vidgen gegn Hollandi dags. 10. júlí 2012 (29353/06)[HTML]

Dómur MDE Berladir o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. júlí 2012 (34202/06)[HTML]

Dómur MDE Varga gegn Slóvakíu dags. 10. júlí 2012 (36931/08)[HTML]

Dómur MDE Del Rio Prada gegn Spáni dags. 10. júlí 2012 (42750/09)[HTML]

Dómur MDE Erla Hlynsdóttir gegn Íslandi dags. 10. júlí 2012 (43380/10)[HTML]

Dómur MDE Björk Eiðsdóttir gegn Íslandi dags. 10. júlí 2012 (46443/09)[HTML]

Dómur MDE Makbule Akbaba o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2012 (48887/06)[HTML]

Dómur MDE Yudina gegn Rússlandi dags. 10. júlí 2012 (52327/08)[HTML]

Dómur MDE Gregačević gegn Króatíu dags. 10. júlí 2012 (58331/09)[HTML]

Dómur MDE Kayak gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2012 (60444/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Keskin gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2012 (13761/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Yeti̇şen gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2012 (21099/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Gül gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2012 (74161/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Mianowicz gegn Þýskalandi og fleiri umsóknir dags. 10. júlí 2012 (23056/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Schellmann og Jsp Programmentwicklung Gmbh & Co.Kg gegn Þýskalandi og fleiri umsóknir dags. 10. júlí 2012 (27366/07 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Mouvement Raëlien Suisse gegn Sviss dags. 13. júlí 2012 (16354/06)[HTML]

Dómur MDE Wallishauser gegn Austurríki dags. 17. júlí 2012 (156/04)[HTML]

Dómur MDE Iorgoiu gegn Rúmeníu dags. 17. júlí 2012 (1831/02)[HTML]

Dómur MDE Munjaz gegn Bretlandi dags. 17. júlí 2012 (2913/06)[HTML]

Dómur MDE Cevi̇z gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2012 (8140/08)[HTML]

Dómur MDE Tarhan gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2012 (9078/06)[HTML]

Dómur MDE Radu Pop gegn Rúmeníu dags. 17. júlí 2012 (14337/04)[HTML]

Dómur MDE Fusu Arcadie o.fl. gegn Moldóvu dags. 17. júlí 2012 (22218/06)[HTML]

Dómur MDE Muscat gegn Möltu dags. 17. júlí 2012 (24197/10)[HTML]

Dómur MDE Winkler gegn Slóvakíu dags. 17. júlí 2012 (25416/07)[HTML]

Dómur MDE Matthias o.fl. gegn Ítalíu dags. 17. júlí 2012 (35174/03)[HTML]

Dómur MDE Budaca gegn Rúmeníu dags. 17. júlí 2012 (57260/10)[HTML]

Dómur MDE M.D. o.fl. gegn Möltu dags. 17. júlí 2012 (64791/10)[HTML]

Dómur MDE Scoppola gegn Ítalíu (nr. 4) dags. 17. júlí 2012 (65050/09)[HTML]

Dómur MDE Lica gegn Grikklandi dags. 17. júlí 2012 (74279/10)[HTML]

Dómur MDE Koch gegn Þýskalandi dags. 19. júlí 2012 (497/09)[HTML]

Dómur MDE Hümmer gegn Þýskalandi dags. 19. júlí 2012 (26171/07)[HTML]

Dómur MDE Sievert gegn Þýskalandi dags. 19. júlí 2012 (29881/07)[HTML]

Dómur MDE Aleksakhin gegn Úkraínu dags. 19. júlí 2012 (31939/06)[HTML]

Dómur MDE Ketreb gegn Frakklandi dags. 19. júlí 2012 (38447/09)[HTML]

Dómur MDE Jama gegn Slóveníu dags. 19. júlí 2012 (48163/08)[HTML]

Dómur MDE İbrahi̇m Ergün gegn Tyrklandi dags. 24. júlí 2012 (238/06)[HTML]

Dómur MDE Hayretti̇n Demi̇r gegn Tyrklandi dags. 24. júlí 2012 (2091/07)[HTML]

Dómur MDE Yerme gegn Tyrklandi dags. 24. júlí 2012 (3434/05)[HTML]

Dómur MDE Marin Kostov gegn Búlgaríu dags. 24. júlí 2012 (13801/07)[HTML]

Dómur MDE Grishin gegn Rússlandi dags. 24. júlí 2012 (14807/08)[HTML]

Dómur MDE Croci o.fl. gegn Ítalíu dags. 24. júlí 2012 (14828/02)[HTML]

Dómur MDE Fulop gegn Rúmeníu dags. 24. júlí 2012 (18999/04)[HTML]

Dómur MDE Sarp Kuray gegn Tyrklandi dags. 24. júlí 2012 (23280/09)[HTML]

Dómur MDE Zglavnik gegn Króatíu dags. 24. júlí 2012 (28018/10)[HTML]

Dómur MDE D.M.T. og D.K.I. gegn Búlgaríu dags. 24. júlí 2012 (29476/06)[HTML]

Dómur MDE Toziczka gegn Póllandi dags. 24. júlí 2012 (29995/08)[HTML]

Dómur MDE Chyzynski gegn Póllandi dags. 24. júlí 2012 (32287/09)[HTML]

Dómur MDE Stanca gegn Rúmeníu dags. 24. júlí 2012 (34116/04)[HTML]

Dómur MDE Iacov Stanciu gegn Rúmeníu dags. 24. júlí 2012 (35972/05)[HTML]

Dómur MDE Fendi og Speroni gegn Ítalíu dags. 24. júlí 2012 (37338/03)[HTML]

Dómur MDE Wenerski gegn Póllandi (nr. 2) dags. 24. júlí 2012 (38719/09)[HTML]

Dómur MDE Fáber gegn Ungverjalandi dags. 24. júlí 2012 (40721/08)[HTML]

Dómur MDE Đorđević gegn Króatíu dags. 24. júlí 2012 (41526/10)[HTML]

Dómur MDE D.J. gegn Króatíu dags. 24. júlí 2012 (42418/10)[HTML]

Dómur MDE Łopuch gegn Póllandi dags. 24. júlí 2012 (43587/09)[HTML]

Dómur MDE Maxian og Maxianová gegn Slóvakíu dags. 24. júlí 2012 (44482/09)[HTML]

Dómur MDE Ziembiński gegn Póllandi dags. 24. júlí 2012 (46712/06)[HTML]

Dómur MDE B.S. gegn Spáni dags. 24. júlí 2012 (47159/08)[HTML]

Dómur MDE Waldemar Nowakowski gegn Póllandi dags. 24. júlí 2012 (55167/11)[HTML]

Dómur MDE Sizov gegn Rússlandi (nr. 2) dags. 24. júlí 2012 (58104/08)[HTML]

Dómur MDE Ciupercescu gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 24. júlí 2012 (64930/09)[HTML]

Dómur MDE Kharuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 26. júlí 2012 (703/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vasiliy Ivashchenko gegn Úkraínu dags. 26. júlí 2012 (760/03)[HTML]

Dómur MDE Kechev gegn Búlgaríu dags. 26. júlí 2012 (13364/05)[HTML]

Dómur MDE Yakovlev gegn Úkraínu dags. 26. júlí 2012 (18412/05)[HTML]

Dómur MDE Petko Yordanov gegn Búlgaríu dags. 26. júlí 2012 (33560/06)[HTML]

Dómur MDE Slyadnyeva gegn Úkraínu dags. 26. júlí 2012 (38711/06)[HTML]

Dómur MDE Savitskyy gegn Úkraínu dags. 26. júlí 2012 (38773/05)[HTML]

Dómur MDE Manushaqe Puto o.fl. gegn Albaníu dags. 31. júlí 2012 (604/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yuryeva og Yuryev gegn Úkraínu dags. 31. júlí 2012 (3431/03)[HTML]

Dómur MDE Prynda gegn Úkraínu dags. 31. júlí 2012 (10904/05)[HTML]

Dómur MDE Nezi̇he Kaymaz gegn Tyrklandi dags. 31. júlí 2012 (12021/06)[HTML]

Dómur MDE Liuiza gegn Litháen dags. 31. júlí 2012 (13472/06)[HTML]

Dómur MDE Mahmundi o.fl. gegn Grikklandi dags. 31. júlí 2012 (14902/10)[HTML]

Dómur MDE Tyagunova gegn Rússlandi dags. 31. júlí 2012 (19433/07)[HTML]

Dómur MDE Makhashevy gegn Rússlandi dags. 31. júlí 2012 (20546/07)[HTML]

Dómur MDE Van Der Velden gegn Hollandi dags. 31. júlí 2012 (21203/10)[HTML]

Dómur MDE Er o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. júlí 2012 (23016/04)[HTML]

Dómur MDE Umarova o.fl. gegn Rússlandi dags. 31. júlí 2012 (25654/08)[HTML]

Dómur MDE Mikryukov o.fl. gegn Rússlandi dags. 31. júlí 2012 (34841/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Alikhonov gegn Rússlandi dags. 31. júlí 2012 (35692/11)[HTML]

Dómur MDE Drakšas gegn Litháen dags. 31. júlí 2012 (36662/04)[HTML]

Dómur MDE Muta gegn Úkraínu dags. 31. júlí 2012 (37246/06)[HTML]

Dómur MDE Shapovalov gegn Úkraínu dags. 31. júlí 2012 (45835/05)[HTML]

Dómur MDE Durmuş og Tanşancik gegn Tyrklandi dags. 31. júlí 2012 (54625/09)[HTML]

Dómur MDE M. o.fl. gegn Ítalíu og Búlgaríu dags. 31. júlí 2012 (40020/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Sahin gegn Austurríki dags. 28. ágúst 2012 (1566/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Chernyshenko gegn Úkraínu dags. 28. ágúst 2012 (24605/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Cîrdei gegn Rúmeníu dags. 28. ágúst 2012 (47059/06)[HTML]

Dómur MDE Fazli Di̇ri̇ gegn Tyrklandi dags. 28. ágúst 2012 (4062/07)[HTML]

Dómur MDE Vučković o.fl. gegn Serbíu dags. 28. ágúst 2012 (17153/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ahmet Duran gegn Tyrklandi dags. 28. ágúst 2012 (37552/06)[HTML]

Dómur MDE Costa og Pavan gegn Ítalíu dags. 28. ágúst 2012 (54270/10)[HTML]

Dómur MDE Spampinato gegn Ítalíu dags. 28. ágúst 2012 (69872/01)[HTML]

Ákvörðun MDE I.B. gegn Grikklandi dags. 28. ágúst 2012 (552/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Magaletto o.fl. gegn Rúmeníu dags. 4. september 2012 (5251/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Sahap gegn Kýpur dags. 4. september 2012 (24536/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Avul gegn Tyrklandi dags. 4. september 2012 (24957/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferreira Santos Pardal gegn Portúgal dags. 4. september 2012 (30123/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Mlodziejewski gegn Búlgaríu dags. 4. september 2012 (34856/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Andrenelli gegn Ítalíu dags. 4. september 2012 (44109/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Dolca o.fl. gegn Rúmeníu dags. 4. september 2012 (59282/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zürcher gegn Sviss dags. 4. september 2012 (12498/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalkan gegn Tyrklandi dags. 4. september 2012 (54991/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Krůta gegn Tékklandi dags. 11. september 2012 (9541/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Yoltagil gegn Aserbaísjan dags. 11. september 2012 (16017/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Mi.L. gegn Frakklandi dags. 11. september 2012 (23473/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Optim og Industerre gegn Belgíu dags. 11. september 2012 (23819/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Neghea o.fl. gegn Rúmeníu dags. 11. september 2012 (28699/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Antal og Mezea gegn Rúmeníu dags. 11. september 2012 (31140/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Radu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 11. september 2012 (35526/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M.M. gegn Frakklandi dags. 11. september 2012 (49029/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Simion gegn Rúmeníu dags. 11. september 2012 (60986/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Gengoux gegn Belgíu dags. 11. september 2012 (76512/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Koçhan gegn Tyrklandi dags. 11. september 2012 (3512/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Ion gegn Rúmeníu og fleiri umsóknir dags. 11. september 2012 (9108/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrova gegn Búlgaríu og fleiri umsóknir dags. 11. september 2012 (24447/06 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Nada gegn Sviss dags. 12. september 2012 (10593/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ásatrúarfélagið gegn Íslandi dags. 18. september 2012 (22897/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Bajrami gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 18. september 2012 (1829/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Nikoghosyan gegn Armeníu dags. 18. september 2012 (2193/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kowal gegn Póllandi dags. 18. september 2012 (2912/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Pikielny o.fl. gegn Póllandi dags. 18. september 2012 (3524/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Egmez gegn Kýpur dags. 18. september 2012 (12214/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Cetinja gegn Króatíu dags. 18. september 2012 (12424/10)[HTML]

Ákvörðun MDE S.R. gegn Hollandi dags. 18. september 2012 (13837/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Abdi Ibrahim gegn Bretlandi dags. 18. september 2012 (14535/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ogórek gegn Póllandi dags. 18. september 2012 (28490/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Toma gegn Rúmeníu dags. 18. september 2012 (34403/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Golubenko gegn Úkraínu dags. 18. september 2012 (36327/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Araz gegn Tyrklandi dags. 18. september 2012 (37298/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Márton gegn Ungverjalandi dags. 18. september 2012 (43104/07)[HTML]

Dómur MDE Falter Zeitschriften Gmbh gegn Austurríki (nr. 2) dags. 18. september 2012 (3084/07)[HTML]

Dómur MDE Bjelajac gegn Serbíu dags. 18. september 2012 (6282/06)[HTML]

Dómur MDE Ohneberg gegn Austurríki dags. 18. september 2012 (10781/08)[HTML]

Dómur MDE Umirov gegn Rússlandi dags. 18. september 2012 (17455/11)[HTML]

Dómur MDE James, Wells og Lee gegn Bretlandi dags. 18. september 2012 (25119/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dochnal gegn Póllandi dags. 18. september 2012 (31622/07)[HTML]

Dómur MDE Lewandowska-Malec gegn Póllandi dags. 18. september 2012 (39660/07)[HTML]

Dómur MDE Buckland gegn Bretlandi dags. 18. september 2012 (40060/08)[HTML]

Dómur MDE Tarkan Yavaş gegn Tyrklandi dags. 18. september 2012 (58210/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Di̇nç gegn Tyrklandi dags. 18. september 2012 (37890/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Yalçin Kiliç gegn Tyrklandi dags. 18. september 2012 (58539/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Dmitrenko gegn Rússlandi og fleiri umsóknir dags. 18. september 2012 (10403/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fedorchenko og Lozenko gegn Úkraínu dags. 20. september 2012 (387/03)[HTML]

Dómur MDE Titarenko gegn Úkraínu dags. 20. september 2012 (31720/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Uhl gegn Tékklandi dags. 25. september 2012 (1848/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Balluch gegn Austurríki dags. 25. september 2012 (4471/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Pryshchenko gegn Úkraínu dags. 25. september 2012 (6931/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Prenko gegn Úkraínu dags. 25. september 2012 (7490/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Ghiţă gegn Rúmeníu dags. 25. september 2012 (18817/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Miklos gegn Rúmeníu dags. 25. september 2012 (21388/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Zelinskyy gegn Úkraínu dags. 25. september 2012 (21512/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Zhovnirenko gegn Úkraínu dags. 25. september 2012 (27263/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kot gegn Úkraínu dags. 25. september 2012 (31631/04)[HTML]

Ákvörðun MDE K. gegn Hollandi dags. 25. september 2012 (33403/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Banchevi gegn Búlgaríu dags. 25. september 2012 (35386/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Foucher gegn Frakklandi dags. 25. september 2012 (46011/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Bernellon gegn Frakklandi dags. 25. september 2012 (50180/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Miler gegn Tékklandi dags. 25. september 2012 (56347/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kesko Oyj gegn Finnlandi dags. 25. september 2012 (65611/09)[HTML]

Dómur MDE El Haski gegn Belgíu dags. 25. september 2012 (649/08)[HTML]

Dómur MDE Fundatia Bucovina Mission Inc. og Fundatia Bucovina Bucuresti gegn Rúmeníu dags. 25. september 2012 (1231/04)[HTML]

Dómur MDE Potocka gegn Póllandi dags. 25. september 2012 (1415/11)[HTML]

Dómur MDE Birzescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 25. september 2012 (9304/05)[HTML]

Dómur MDE Patsos gegn Grikklandi dags. 25. september 2012 (10067/11)[HTML]

Dómur MDE Trade Union Of The Police In Slóvakía o.fl. gegn Slóvakíu dags. 25. september 2012 (11828/08)[HTML]

Dómur MDE Ferhat Kaya gegn Tyrklandi dags. 25. september 2012 (12673/05)[HTML]

Dómur MDE Mihalache gegn Rúmeníu dags. 25. september 2012 (15859/07)[HTML]

Dómur MDE Vikulov o.fl. gegn Lettlandi dags. 25. september 2012 (16870/03)[HTML]

Dómur MDE Petkova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 25. september 2012 (19130/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Spyra og Kranczkowski gegn Póllandi dags. 25. september 2012 (19764/07)[HTML]

Dómur MDE Eği̇ti̇m Ve Bi̇li̇m Emekçi̇leri̇ Sendi̇kasi gegn Tyrklandi dags. 25. september 2012 (20641/05)[HTML]

Dómur MDE Sergey Solovyev gegn Rússlandi dags. 25. september 2012 (22152/05)[HTML]

Dómur MDE Jehovas Zeugen In Österreich gegn Austurríki dags. 25. september 2012 (27540/05)[HTML]

Dómur MDE Sfinx-Impex S.A. gegn Moldóvu dags. 25. september 2012 (28439/05)[HTML]

Dómur MDE Kirlangiç gegn Tyrklandi dags. 25. september 2012 (30689/05)[HTML]

Dómur MDE Réti og Fizli gegn Ungverjalandi dags. 25. september 2012 (31373/11)[HTML]

Dómur MDE Catholic Archdiocese Of Alba Iulia gegn Rúmeníu dags. 25. september 2012 (33003/03)[HTML]

Dómur MDE Ateş Mi̇marlik Mühendi̇sli̇k A.Ş gegn Tyrklandi dags. 25. september 2012 (33275/05)[HTML]

Dómur MDE Godelli gegn Ítalíu dags. 25. september 2012 (33783/09)[HTML]

Dómur MDE Stepanov gegn Rússlandi dags. 25. september 2012 (33872/05)[HTML]

Dómur MDE Parenti (Heir) og Deidda gegn Ítalíu dags. 25. september 2012 (39567/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ferenčíková gegn Slóvakíu dags. 25. september 2012 (39912/09)[HTML]

Dómur MDE Gatti og Nalbone gegn Ítalíu dags. 25. september 2012 (41264/02)[HTML]

Dómur MDE Pedicini o.fl. gegn Ítalíu dags. 25. september 2012 (48117/99)[HTML]

Dómur MDE Ahmade gegn Grikklandi dags. 25. september 2012 (50520/09)[HTML]

Dómur MDE Novo og Silva gegn Portúgal dags. 25. september 2012 (53615/08)[HTML]

Dómur MDE Bygylashvili gegn Grikklandi dags. 25. september 2012 (58164/10)[HTML]

Dómur MDE Rrapo gegn Albaníu dags. 25. september 2012 (58555/10)[HTML]

Dómur MDE Vojtěchová gegn Slóvakíu dags. 25. september 2012 (59102/08)[HTML]

Dómur MDE Dervishi gegn Króatíu dags. 25. september 2012 (67341/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Vural gegn Tyrklandi og fleiri umsóknir dags. 25. september 2012 (46274/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lawyer Partners A.S. gegn Slóvakíu og fleiri umsóknir dags. 25. september 2012 (50645/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Althoff o.fl. gegn Þýskalandi dags. 27. september 2012 (5631/05)[HTML]

Dómur MDE Chadzitaskos og Franta gegn Tékklandi dags. 27. september 2012 (7398/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Peruš gegn Slóveníu dags. 27. september 2012 (35016/05)[HTML]

Dómur MDE Alenka Pečnik gegn Slóveníu dags. 27. september 2012 (44901/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Tiric gegn Slóveníu dags. 2. október 2012 (6690/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Sasu gegn Rúmeníu dags. 2. október 2012 (7092/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Daniliuc gegn Rúmeníu dags. 2. október 2012 (7262/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Căcescu gegn Rúmeníu dags. 2. október 2012 (10762/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Mureşan gegn Rúmeníu dags. 2. október 2012 (14687/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Rozsa gegn Rúmeníu dags. 2. október 2012 (21600/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Gudelj gegn Króatíu dags. 2. október 2012 (34722/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Tivodar gegn Rúmeníu dags. 2. október 2012 (43502/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Trubić gegn Króatíu dags. 2. október 2012 (44887/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Lesoochranárske Zoskupenie Vlk gegn Slóvakíu dags. 2. október 2012 (53246/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Barreira Passanha Guedes gegn Portúgal dags. 2. október 2012 (57874/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Rujak gegn Króatíu dags. 2. október 2012 (57942/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Matos Dinis gegn Portúgal dags. 2. október 2012 (61213/08)[HTML]

Dómur MDE Tresa gegn Slóvakíu dags. 2. október 2012 (209/10)[HTML]

Dómur MDE Kakabadze o.fl. gegn Georgíu dags. 2. október 2012 (1484/07)[HTML]

Dómur MDE Najafli gegn Aserbaísjan dags. 2. október 2012 (2594/07)[HTML]

Dómur MDE Antonyan gegn Armeníu dags. 2. október 2012 (3946/05)[HTML]

Dómur MDE Yordanova og Toshev gegn Búlgaríu dags. 2. október 2012 (5126/05)[HTML]

Dómur MDE Czaja gegn Póllandi dags. 2. október 2012 (5744/05)[HTML]

Dómur MDE Helena Trznadel gegn Póllandi dags. 2. október 2012 (5970/05)[HTML]

Dómur MDE Lasota gegn Póllandi dags. 2. október 2012 (6762/04)[HTML]

Dómur MDE Mitkus gegn Lettlandi dags. 2. október 2012 (7259/03)[HTML]

Dómur MDE Knecht gegn Rúmeníu dags. 2. október 2012 (10048/10)[HTML]

Dómur MDE Laduna gegn Slóvakíu (nr. 2) dags. 2. október 2012 (13439/10)[HTML]

Dómur MDE Abdulkhakov gegn Rússlandi dags. 2. október 2012 (14743/11)[HTML]

Dómur MDE Płaczkowska gegn Póllandi dags. 2. október 2012 (15435/04)[HTML]

Dómur MDE Kapel gegn Póllandi dags. 2. október 2012 (16519/05)[HTML]

Dómur MDE Kura gegn Póllandi dags. 2. október 2012 (17318/04)[HTML]

Dómur MDE Khrabrova gegn Rússlandi dags. 2. október 2012 (18498/04)[HTML]

Dómur MDE Velimirović gegn Montenegró dags. 2. október 2012 (20979/07)[HTML]

Dómur MDE Kowal gegn Póllandi dags. 2. október 2012 (21913/05)[HTML]

Dómur MDE Sefilyan gegn Armeníu dags. 2. október 2012 (22491/08)[HTML]

Dómur MDE L.B. gegn Belgíu dags. 2. október 2012 (22831/08)[HTML]

Dómur MDE Veselov o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. október 2012 (23200/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rusin gegn Póllandi dags. 2. október 2012 (25360/04)[HTML]

Dómur MDE Bortkevich gegn Rússlandi dags. 2. október 2012 (27359/05)[HTML]

Dómur MDE Jovanović gegn Serbíu dags. 2. október 2012 (32299/08)[HTML]

Dómur MDE Singh o.fl. gegn Belgíu dags. 2. október 2012 (33210/11)[HTML]

Dómur MDE Kluska gegn Póllandi dags. 2. október 2012 (33384/04)[HTML]

Dómur MDE Hulea gegn Rúmeníu dags. 2. október 2012 (33411/05)[HTML]

Dómur MDE Jurijs Dmitrijevs gegn Lettlandi dags. 2. október 2012 (37467/04)[HTML]

Dómur MDE Antoni Lewandowski gegn Póllandi dags. 2. október 2012 (38459/03)[HTML]

Dómur MDE Virabyan gegn Armeníu dags. 2. október 2012 (40094/05)[HTML]

Dómur MDE Plesó gegn Ungverjalandi dags. 2. október 2012 (41242/08)[HTML]

Dómur MDE Önal gegn Tyrklandi dags. 2. október 2012 (41445/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Adamović gegn Serbíu dags. 2. október 2012 (41703/06)[HTML]

Dómur MDE Stakić gegn Montenegró dags. 2. október 2012 (49320/07)[HTML]

Dómur MDE Pelipenko gegn Rússlandi dags. 2. október 2012 (69037/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Lorincz gegn Rúmeníu og fleiri umsóknir dags. 2. október 2012 (43693/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bestiyanets gegn Úkraínu dags. 4. október 2012 (34545/05)[HTML]

Dómur MDE Harroudj gegn Frakklandi dags. 4. október 2012 (43631/09)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Chabauty gegn Frakklandi dags. 4. október 2012 (57412/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Enke gegn Þýskalandi dags. 9. október 2012 (545/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Bureš gegn Tékklandi dags. 9. október 2012 (5081/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Loyka gegn Slóvakíu dags. 9. október 2012 (16502/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Zwinkels gegn Hollandi dags. 9. október 2012 (16593/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Onyejiekwe gegn Austurríki dags. 9. október 2012 (20203/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Martikán gegn Slóvakíu dags. 9. október 2012 (21056/08)[HTML]

Ákvörðun MDE A.I. o.fl. gegn Svíþjóð dags. 9. október 2012 (25399/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Eparhija Budimljansko-Nikšićka o.fl. gegn Montenegró dags. 9. október 2012 (26501/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Jeronovičs gegn Lettlandi dags. 9. október 2012 (44898/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Manukyan gegn Georgíu dags. 9. október 2012 (53073/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Zamfirachi gegn Rúmeníu dags. 9. október 2012 (70719/10)[HTML]

Dómur MDE Çoşelav gegn Tyrklandi dags. 9. október 2012 (1413/07)[HTML]

Dómur MDE Zhelyazkov gegn Búlgaríu dags. 9. október 2012 (11332/04)[HTML]

Dómur MDE Vorobyev gegn Rússlandi dags. 9. október 2012 (15722/05)[HTML]

Dómur MDE Kulikowski gegn Póllandi (nr. 2) dags. 9. október 2012 (16831/07)[HTML]

Dómur MDE Mikiashvili gegn Georgíu dags. 9. október 2012 (18996/06)[HTML]

Dómur MDE Tunyan o.fl. gegn Armeníu dags. 9. október 2012 (22812/05)[HTML]

Dómur MDE X gegn Tyrklandi dags. 9. október 2012 (24626/09)[HTML]

Dómur MDE Trapani Lombardo o.fl. gegn Ítalíu dags. 9. október 2012 (25106/03)[HTML]

Dómur MDE Asyanov gegn Rússlandi dags. 9. október 2012 (25462/09)[HTML]

Dómur MDE Heyrman gegn Belgíu dags. 9. október 2012 (25694/06)[HTML]

Dómur MDE Danielyan o.fl. gegn Armeníu dags. 9. október 2012 (25825/05)[HTML]

Dómur MDE Kolunov gegn Rússlandi dags. 9. október 2012 (26436/05)[HTML]

Dómur MDE İşeri̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. október 2012 (29283/07)[HTML]

Dómur MDE Szima gegn Ungverjalandi dags. 9. október 2012 (29723/11)[HTML]

Dómur MDE Erdal gegn Tyrklandi dags. 9. október 2012 (34449/08)[HTML]

Dómur MDE Fatma Özer o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. október 2012 (34455/08)[HTML]

Dómur MDE Beşi̇re Özer o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. október 2012 (34456/08)[HTML]

Dómur MDE Beşi̇re Özer o.fl. gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 9. október 2012 (34458/08)[HTML]

Dómur MDE Abdulkadi̇r Demi̇r gegn Tyrklandi dags. 9. október 2012 (34459/08)[HTML]

Dómur MDE Kizmaz gegn Tyrklandi dags. 9. október 2012 (34461/08)[HTML]

Dómur MDE Kizmaz og Kaya gegn Tyrklandi dags. 9. október 2012 (34462/08)[HTML]

Dómur MDE İnanoğlu og Akhan gegn Tyrklandi dags. 9. október 2012 (34463/08)[HTML]

Dómur MDE İnanoğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. október 2012 (34464/08)[HTML]

Dómur MDE Cemi̇le Kalender gegn Tyrklandi dags. 9. október 2012 (34465/08)[HTML]

Dómur MDE Emi̇ne Kalender o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. október 2012 (34466/08)[HTML]

Dómur MDE Emi̇ne Kalender o.fl. gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 9. október 2012 (34467/08)[HTML]

Dómur MDE Çeti̇nkaya o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. október 2012 (34468/08)[HTML]

Dómur MDE Sali̇he Çeti̇nkaya o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. október 2012 (34469/08)[HTML]

Dómur MDE Kahraman Çokkalender o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. október 2012 (34470/08)[HTML]

Dómur MDE Fatma Çokkalender o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. október 2012 (34472/08)[HTML]

Dómur MDE Kahraman Çokkalender o.fl. gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 9. október 2012 (34473/08)[HTML]

Dómur MDE Kezi̇ban Çokkalender o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. október 2012 (34474/08)[HTML]

Dómur MDE R.P. o.fl. gegn Bretlandi dags. 9. október 2012 (38245/08)[HTML]

Dómur MDE Popenda gegn Póllandi dags. 9. október 2012 (39502/08)[HTML]

Dómur MDE László Károly gegn Ungverjalandi dags. 9. október 2012 (41571/07)[HTML]

Dómur MDE Puzyrevskiy gegn Rússlandi dags. 9. október 2012 (41603/05)[HTML]

Dómur MDE Alkaya gegn Tyrklandi dags. 9. október 2012 (42811/06)[HTML]

Dómur MDE Dimitrios Dimopoulos gegn Grikklandi dags. 9. október 2012 (49658/09)[HTML]

Dómur MDE Baranyi o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 9. október 2012 (52664/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Dračka og Hlavenková gegn Tékklandi dags. 9. október 2012 (14991/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Brandejs gegn Tékklandi dags. 9. október 2012 (16878/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Holoubek gegn Tékklandi dags. 9. október 2012 (40818/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Perpelieva gegn Búlgaríu og fleiri umsóknir dags. 9. október 2012 (2404/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Abdelali gegn Frakklandi dags. 11. október 2012 (43353/07)[HTML]

Dómur MDE C.N. And gegn v. Frakklandi dags. 11. október 2012 (67724/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Schilder gegn Hollandi dags. 16. október 2012 (2158/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Misick gegn Bretlandi dags. 16. október 2012 (10781/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciorap gegn Moldóvu dags. 16. október 2012 (10910/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Stepuleac Anatol gegn Moldóvu dags. 16. október 2012 (12437/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Beggs gegn Bretlandi dags. 16. október 2012 (15499/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kostov gegn Búlgaríu dags. 16. október 2012 (32503/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Mcglynn gegn Bretlandi dags. 16. október 2012 (40612/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Taktakishvili gegn Georgíu dags. 16. október 2012 (46055/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Weyhe gegn Þýskalandi dags. 16. október 2012 (46531/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Lessing og Reichelt gegn Þýskalandi dags. 16. október 2012 (49646/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M.S. gegn Bretlandi dags. 16. október 2012 (56090/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Bagrin gegn Moldóvu dags. 16. október 2012 (61635/08)[HTML]

Dómur MDE Piskura gegn Slóvakíu (nr. 2) dags. 16. október 2012 (3817/07)[HTML]

Dómur MDE Askon Ad gegn Búlgaríu dags. 16. október 2012 (9970/05)[HTML]

Dómur MDE Eylem Baş gegn Tyrklandi dags. 16. október 2012 (11435/07)[HTML]

Dómur MDE Smolorz gegn Póllandi dags. 16. október 2012 (17446/07)[HTML]

Dómur MDE Tsonyo Tsonev gegn Búlgaríu (nr. 3) dags. 16. október 2012 (21124/04)[HTML]

Dómur MDE Natsev gegn Búlgaríu dags. 16. október 2012 (27079/04)[HTML]

Dómur MDE Niyazov gegn Rússlandi dags. 16. október 2012 (27843/11)[HTML]

Dómur MDE Banca Internationala De Investitii Si Dezvoltare Mb S.A. gegn Moldóvu dags. 16. október 2012 (28648/05)[HTML]

Dómur MDE Piętka gegn Póllandi dags. 16. október 2012 (34216/07)[HTML]

Dómur MDE Kędzior gegn Póllandi dags. 16. október 2012 (45026/07)[HTML]

Dómur MDE Otamendi Egiguren gegn Spáni dags. 16. október 2012 (47303/08)[HTML]

Dómur MDE Makhmudzhan Ergashev gegn Rússlandi dags. 16. október 2012 (49747/11)[HTML]

Dómur MDE Rakhmonov gegn Rússlandi dags. 16. október 2012 (50031/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Belozorov gegn Rússlandi og Úkraínu dags. 16. október 2012 (43611/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Demi̇r gegn Tyrklandi dags. 16. október 2012 (51770/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Ölmez gegn Tyrklandi og fleiri umsóknir dags. 16. október 2012 (37949/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zabovnik gegn Slóveníu dags. 18. október 2012 (17596/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stojc gegn Slóveníu dags. 18. október 2012 (20159/06)[HTML]

Dómur MDE Barišič gegn Slóveníu dags. 18. október 2012 (32600/05)[HTML]

Dómur MDE Bureš gegn Tékklandi dags. 18. október 2012 (37679/08)[HTML]

Dómur MDE Rasiewicz gegn Slóveníu dags. 18. október 2012 (40445/06)[HTML]

Dómur MDE Hartman gegn Slóveníu dags. 18. október 2012 (42236/05)[HTML]

Dómur MDE Danijel Pečnik gegn Slóveníu dags. 18. október 2012 (44135/06)[HTML]

Dómur MDE Bjelič gegn Slóveníu dags. 18. október 2012 (50719/06)[HTML]

Dómur MDE Rossi gegn Frakklandi dags. 18. október 2012 (60468/08)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Catan o.fl. gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 19. október 2012 (43370/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciok gegn Póllandi dags. 23. október 2012 (498/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Giza gegn Póllandi dags. 23. október 2012 (1997/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Komunita Římské Unie Řádu Sv. Voršily V Praze gegn Tékklandi dags. 23. október 2012 (4807/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Krajisnik gegn Bretlandi dags. 23. október 2012 (6017/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Irene Wilson gegn Bretlandi dags. 23. október 2012 (10601/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Kawiecki gegn Póllandi dags. 23. október 2012 (15593/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Molnar gegn Rúmeníu dags. 23. október 2012 (16637/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Šál gegn Tékklandi dags. 23. október 2012 (16861/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Gerhardt-Mănăilă gegn Rúmeníu dags. 23. október 2012 (16955/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Varban gegn Ítalíu dags. 23. október 2012 (19661/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Szabo gegn Rúmeníu dags. 23. október 2012 (22125/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Ławniczak gegn Póllandi dags. 23. október 2012 (22857/07)[HTML]

Ákvörðun MDE F.A.K. gegn Hollandi dags. 23. október 2012 (30112/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Ramaer og Van Willigen gegn Hollandi dags. 23. október 2012 (34880/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Pustelnik gegn Póllandi dags. 23. október 2012 (37775/09)[HTML]

Dómur MDE Dmitriy Rozhin gegn Rússlandi dags. 23. október 2012 (4265/06)[HTML]

Dómur MDE Süzer og Eksen Holdi̇ng A.Ş. gegn Tyrklandi dags. 23. október 2012 (6334/05)[HTML]

Dómur MDE Pimentel Lourenço gegn Portúgal dags. 23. október 2012 (9223/10)[HTML]

Dómur MDE Al-Tayyar Abdelhakim gegn Ungverjalandi dags. 23. október 2012 (13058/11)[HTML]

Dómur MDE Novović gegn Montenegró dags. 23. október 2012 (13210/05)[HTML]

Dómur MDE Hendrin Ali Said og Aras Ali Said gegn Ungverjalandi dags. 23. október 2012 (13457/11)[HTML]

Dómur MDE Zborovský gegn Slóvakíu dags. 23. október 2012 (14325/08)[HTML]

Dómur MDE Immobiliare Podere Trieste S.R.L. gegn Ítalíu dags. 23. október 2012 (19041/04)[HTML]

Dómur MDE Jucha og Żak gegn Póllandi dags. 23. október 2012 (19127/06)[HTML]

Dómur MDE Majchrák gegn Slóvakíu dags. 23. október 2012 (21463/08)[HTML]

Dómur MDE Todirică o.fl. gegn Rúmeníu dags. 23. október 2012 (21504/03)[HTML]

Dómur MDE Hadzhiev gegn Búlgaríu dags. 23. október 2012 (22373/04)[HTML]

Dómur MDE Grigoryev gegn Rússlandi dags. 23. október 2012 (22663/06)[HTML]

Dómur MDE Ni̇hayet Arici o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. október 2012 (24604/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ceka gegn Albaníu dags. 23. október 2012 (26872/05)[HTML]

Dómur MDE Pinho Lopes gegn Portúgal dags. 23. október 2012 (32020/10)[HTML]

Dómur MDE Zentsov o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. október 2012 (35297/05)[HTML]

Dómur MDE Čamovski gegn Króatíu dags. 23. október 2012 (38280/10)[HTML]

Dómur MDE Pichugin gegn Rússlandi dags. 23. október 2012 (38623/03)[HTML]

Dómur MDE Yotova gegn Búlgaríu dags. 23. október 2012 (43606/04)[HTML]

Dómur MDE Pinheiro Silvestre gegn Portúgal dags. 23. október 2012 (47031/10)[HTML]

Dómur MDE Ghiţă gegn Rúmeníu dags. 23. október 2012 (54247/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Pekařová gegn Tékklandi dags. 23. október 2012 (36066/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Şahi̇n gegn Tyrklandi dags. 23. október 2012 (17603/08)[HTML]

Dómur MDE Štefančič gegn Slóveníu dags. 25. október 2012 (18027/05)[HTML]

Dómur MDE Buishvili gegn Tékklandi dags. 25. október 2012 (30241/11)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Vistiņš og Perepjolkins gegn Lettlandi dags. 25. október 2012 (71243/01)[HTML]

Dómur MDE Głowacki gegn Póllandi dags. 30. október 2012 (1608/08)[HTML]

Dómur MDE Grubić gegn Króatíu dags. 30. október 2012 (5384/11)[HTML]

Dómur MDE Karpetas gegn Grikklandi dags. 30. október 2012 (6086/10)[HTML]

Dómur MDE Paweł Pawlak gegn Póllandi dags. 30. október 2012 (13421/03)[HTML]

Dómur MDE Grossi o.fl. gegn Ítalíu dags. 30. október 2012 (18791/03)[HTML]

Dómur MDE Valeriy Lopata gegn Rússlandi dags. 30. október 2012 (19936/04)[HTML]

Dómur MDE Ablyazov gegn Rússlandi dags. 30. október 2012 (22867/05)[HTML]

Dómur MDE Andreşan gegn Rúmeníu dags. 30. október 2012 (25783/03)[HTML]

Dómur MDE Ardelean gegn Rúmeníu dags. 30. október 2012 (28766/04)[HTML]

Dómur MDE Ghimp o.fl. gegn Moldóvu dags. 30. október 2012 (32520/09)[HTML]

Dómur MDE Glykantzi gegn Grikklandi dags. 30. október 2012 (40150/09)[HTML]

Dómur MDE E.M. gegn Rúmeníu dags. 30. október 2012 (43994/05)[HTML]

Dómur MDE Tonov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 30. október 2012 (48704/07)[HTML]

Dómur MDE P. og S. gegn Póllandi dags. 30. október 2012 (57375/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ceuta gegn Rúmeníu dags. 6. nóvember 2012 (1136/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Catană gegn Rúmeníu dags. 6. nóvember 2012 (32072/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Tudor gegn Rúmeníu dags. 6. nóvember 2012 (36825/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Gaciu gegn Rúmeníu dags. 6. nóvember 2012 (39633/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Stürmer o.fl. gegn Þýskalandi dags. 6. nóvember 2012 (49372/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Toth gegn Króatíu dags. 6. nóvember 2012 (49635/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Herold Tele Media, S.R.O., o.fl. gegn Slóvakíu dags. 6. nóvember 2012 (57238/00)[HTML]

Ákvörðun MDE E.J. gegn Finnlandi dags. 6. nóvember 2012 (68050/11)[HTML]

Dómur MDE Miu gegn Rúmeníu dags. 6. nóvember 2012 (7088/03)[HTML]

Dómur MDE Hode og Abdi gegn Bretlandi dags. 6. nóvember 2012 (22341/09)[HTML]

Dómur MDE Maksim Petrov gegn Rússlandi dags. 6. nóvember 2012 (23185/03)[HTML]

Dómur MDE Beggs gegn Bretlandi dags. 6. nóvember 2012 (25133/06)[HTML]

Dómur MDE Strelets gegn Rússlandi dags. 6. nóvember 2012 (28018/05)[HTML]

Dómur MDE Dimov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 6. nóvember 2012 (30086/05)[HTML]

Dómur MDE Ekoglasnost gegn Búlgaríu dags. 6. nóvember 2012 (30386/05)[HTML]

Dómur MDE Zdravko Stanev gegn Búlgaríu dags. 6. nóvember 2012 (32238/04)[HTML]

Dómur MDE Trifković gegn Króatíu dags. 6. nóvember 2012 (36653/09)[HTML]

Dómur MDE Yavashev o.fl. gegn Búlgaríu dags. 6. nóvember 2012 (41661/05)[HTML]

Dómur MDE Borodin gegn Rússlandi dags. 6. nóvember 2012 (41867/04)[HTML]

Dómur MDE Redfearn gegn Bretlandi dags. 6. nóvember 2012 (47335/06)[HTML]

Dómur MDE Longin gegn Króatíu dags. 6. nóvember 2012 (49268/10)[HTML]

Dómur MDE Cale gegn Albaníu dags. 6. nóvember 2012 (50933/07)[HTML]

Dómur MDE Dimovi gegn Búlgaríu dags. 6. nóvember 2012 (52744/07)[HTML]

Dómur MDE Vassallo gegn Möltu dags. 6. nóvember 2012 (57862/09)[HTML]

Dómur MDE Lin gegn Grikklandi dags. 6. nóvember 2012 (58158/10)[HTML]

Dómur MDE Osmanović gegn Króatíu dags. 6. nóvember 2012 (67604/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Sh. gegn c. Frakklandi dags. 6. nóvember 2012 (16233/10)[HTML]

Dómur MDE Ališić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu, Króatíu, Serbíu, Slóveníu og Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 6. nóvember 2012 (60642/08)[HTML]

Dómur MDE Ambrosini o.fl. gegn Ítalíu dags. 8. nóvember 2012 (8456/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pascaud gegn Frakklandi dags. 8. nóvember 2012 (19535/08)[HTML]

Dómur MDE Gyuláné Kocsis gegn Ungverjalandi dags. 8. nóvember 2012 (20915/07)[HTML]

Dómur MDE Žele gegn Slóveníu dags. 8. nóvember 2012 (21308/06)[HTML]

Dómur MDE Z.H. gegn Ungverjalandi dags. 8. nóvember 2012 (28973/11)[HTML]

Dómur MDE Neziraj gegn Þýskalandi dags. 8. nóvember 2012 (30804/07)[HTML]

Dómur MDE Miklósné Kanyó gegn Ungverjalandi dags. 8. nóvember 2012 (30901/06)[HTML]

Dómur MDE Peta Deutschland gegn Þýskalandi dags. 8. nóvember 2012 (43481/09)[HTML]

Dómur MDE Agrati o.fl. gegn Ítalíu dags. 8. nóvember 2012 (43549/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Portugal og Correa De Barros gegn Portúgal dags. 8. nóvember 2012 (44230/10)[HTML]

Dómur MDE Esteves Monteiro og Nunes Remesso Monteiro gegn Portúgal dags. 8. nóvember 2012 (47001/10)[HTML]

Dómur MDE Gutman gegn Ungverjalandi dags. 8. nóvember 2012 (53943/07)[HTML]

Dómur MDE Ferrara gegn Ítalíu dags. 8. nóvember 2012 (65165/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Medinţu gegn Rúmeníu dags. 13. nóvember 2012 (5623/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Minculescu gegn Rúmeníu dags. 13. nóvember 2012 (7993/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Çakir gegn Rúmeníu dags. 13. nóvember 2012 (13077/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Frimu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. nóvember 2012 (45312/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Imamovic gegn Svíþjóð dags. 13. nóvember 2012 (57633/10)[HTML]

Ákvörðun MDE M.I. o.fl. gegn Finnlandi dags. 13. nóvember 2012 (65092/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Tunaru gegn Rúmeníu dags. 13. nóvember 2012 (66381/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Şteţco gegn Rúmeníu dags. 13. nóvember 2012 (67416/11)[HTML]

Dómur MDE Koroleva gegn Rússlandi dags. 13. nóvember 2012 (1600/09)[HTML]

Dómur MDE C.N. gegn Bretlandi dags. 13. nóvember 2012 (4239/08)[HTML]

Dómur MDE Marguš gegn Króatíu dags. 13. nóvember 2012 (4455/10)[HTML]

Dómur MDE E.M.B. gegn Rúmeníu dags. 13. nóvember 2012 (4488/03)[HTML]

Dómur MDE Van Colle gegn Bretlandi dags. 13. nóvember 2012 (7678/09)[HTML]

Dómur MDE Anca Mocanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. nóvember 2012 (10865/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lăcătuş o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. nóvember 2012 (12694/04)[HTML]

Dómur MDE I.G. o.fl. gegn Slóvakíu dags. 13. nóvember 2012 (15966/04)[HTML]

Dómur MDE Bańczyk og Sztuka gegn Póllandi dags. 13. nóvember 2012 (20920/09)[HTML]

Dómur MDE Cucu gegn Rúmeníu dags. 13. nóvember 2012 (22362/06)[HTML]

Dómur MDE M.M. gegn Bretlandi dags. 13. nóvember 2012 (24029/07)[HTML]

Dómur MDE Koryak gegn Rússlandi dags. 13. nóvember 2012 (24677/10)[HTML]

Dómur MDE Kaneva gegn Búlgaríu dags. 13. nóvember 2012 (33606/05)[HTML]

Dómur MDE J.M. gegn Danmörku dags. 13. nóvember 2012 (34421/09)[HTML]

Dómur MDE H. gegn Finnlandi dags. 13. nóvember 2012 (37359/09)[HTML]

Dómur MDE Constantin Modarca gegn Moldóvu dags. 13. nóvember 2012 (37829/08)[HTML]

Dómur MDE Bajić gegn Króatíu dags. 13. nóvember 2012 (41108/10)[HTML]

Dómur MDE Y.U. gegn Rússlandi dags. 13. nóvember 2012 (41354/10)[HTML]

Dómur MDE Joanna Szulc gegn Póllandi dags. 13. nóvember 2012 (43932/08)[HTML]

Dómur MDE Z gegn Póllandi dags. 13. nóvember 2012 (46132/08)[HTML]

Dómur MDE Hristozov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 13. nóvember 2012 (47039/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pyatkov gegn Rússlandi dags. 13. nóvember 2012 (61767/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Bi̇fa Yem San. Ve Ti̇c. A.Ş. gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2012 (36325/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Kutlu gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2012 (73757/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Zherebin gegn Rússlandi og fleiri umsóknir dags. 13. nóvember 2012 (51445/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gürceği̇z gegn Tyrklandi dags. 15. nóvember 2012 (11045/07)[HTML]

Dómur MDE Yerokhina gegn Úkraínu dags. 15. nóvember 2012 (12167/04)[HTML]

Dómur MDE Khayrov gegn Úkraínu dags. 15. nóvember 2012 (19157/06)[HTML]

Dómur MDE Koval o.fl. gegn Úkraínu dags. 15. nóvember 2012 (22429/05)[HTML]

Dómur MDE Zamferesko gegn Úkraínu dags. 15. nóvember 2012 (30075/06)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Yolcu gegn Tyrklandi dags. 15. nóvember 2012 (33200/05)[HTML]

Dómur MDE Grinenko gegn Úkraínu dags. 15. nóvember 2012 (33627/06)[HTML]

Dómur MDE Pacifico gegn Ítalíu dags. 15. nóvember 2012 (34389/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Çeli̇k gegn Tyrklandi (nr. 3) dags. 15. nóvember 2012 (36487/07)[HTML]

Dómur MDE Kissiwa Koffi gegn Sviss dags. 15. nóvember 2012 (38005/07)[HTML]

Dómur MDE Nikolayenko gegn Úkraínu dags. 15. nóvember 2012 (39994/06)[HTML]

Dómur MDE Joos gegn Sviss dags. 15. nóvember 2012 (43245/07)[HTML]

Dómur MDE Cooperativa 'Sannio Verde' S.R.L. gegn Ítalíu dags. 15. nóvember 2012 (43465/02)[HTML]

Dómur MDE Bodnár gegn Ungverjalandi dags. 15. nóvember 2012 (46206/07)[HTML]

Dómur MDE Sergey Afanasyev gegn Úkraínu dags. 15. nóvember 2012 (48057/06)[HTML]

Dómur MDE Yermolenko gegn Úkraínu dags. 15. nóvember 2012 (49218/10)[HTML]

Dómur MDE Bargao og Domingos Correia gegn Portúgal dags. 15. nóvember 2012 (53579/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cserjés o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 15. nóvember 2012 (53834/07)[HTML]

Dómur MDE Donati gegn Ítalíu dags. 15. nóvember 2012 (63242/00)[HTML]

Dómur MDE Lombardi gegn Ítalíu dags. 15. nóvember 2012 (66394/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Zaharieva gegn Búlgaríu dags. 20. nóvember 2012 (6194/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Parviz gegn Svíþjóð dags. 20. nóvember 2012 (8666/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Dunca og Sc Nord Vest Press Srl gegn Rúmeníu dags. 20. nóvember 2012 (9283/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Pacifico gegn Ítalíu dags. 20. nóvember 2012 (17995/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kulevskiy gegn Rússlandi dags. 20. nóvember 2012 (20696/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Mecha gegn Póllandi dags. 20. nóvember 2012 (29680/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Jarocki gegn Póllandi dags. 20. nóvember 2012 (35003/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Pieniek gegn Póllandi dags. 20. nóvember 2012 (69407/11)[HTML]

Dómur MDE Erol Arikan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2012 (19262/09)[HTML]

Dómur MDE Alexandre gegn Portúgal dags. 20. nóvember 2012 (33197/09)[HTML]

Dómur MDE Belek gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2012 (36827/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dachnevič gegn Litháen dags. 20. nóvember 2012 (41338/06)[HTML]

Dómur MDE Goloshvili gegn Georgíu dags. 20. nóvember 2012 (45566/08)[HTML]

Dómur MDE Kasperovičius gegn Litháen dags. 20. nóvember 2012 (54872/08)[HTML]

Dómur MDE Ghiurău gegn Rúmeníu dags. 20. nóvember 2012 (55421/10)[HTML]

Dómur MDE Harabin gegn Slóvakíu dags. 20. nóvember 2012 (58688/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Kvistad gegn Sviss dags. 20. nóvember 2012 (50207/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Jenik gegn Austurríki og fleiri umsóknir dags. 20. nóvember 2012 (11568/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sýkora gegn Tékklandi dags. 22. nóvember 2012 (23419/07)[HTML]

Dómur MDE Čadek o.fl. gegn Tékklandi dags. 22. nóvember 2012 (31933/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Telegraaf Media Nederland Landelijke Media B.V. o.fl. gegn Hollandi dags. 22. nóvember 2012 (39315/06)[HTML]

Dómur MDE Tseber gegn Tékklandi dags. 22. nóvember 2012 (46203/08)[HTML]

Dómur MDE Roman Minarik gegn Tékklandi dags. 22. nóvember 2012 (58874/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Busa gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 2012 (89/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Shamatava gegn Georgíu dags. 27. nóvember 2012 (4484/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Boyce gegn Írlandi dags. 27. nóvember 2012 (8428/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Obrist gegn Austurríki dags. 27. nóvember 2012 (13665/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Șelariu gegn Rúmeníu dags. 27. nóvember 2012 (15237/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Tipp 24 Ag gegn Þýskalandi dags. 27. nóvember 2012 (21252/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Toppan gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 2012 (22284/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Starovoitovs gegn Lettlandi dags. 27. nóvember 2012 (27343/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Drogal gegn Rússlandi dags. 27. nóvember 2012 (45592/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Breinesberger og Wenzelhuemer gegn Austurríki dags. 27. nóvember 2012 (46601/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Basmaci gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2012 (47130/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Rudat gegn Þýskalandi dags. 27. nóvember 2012 (49601/07)[HTML]

Dómur MDE M.N. gegn Búlgaríu dags. 27. nóvember 2012 (3832/06)[HTML]

Dómur MDE Horváth gegn Slóvakíu dags. 27. nóvember 2012 (5515/09)[HTML]

Dómur MDE Vilanova Goterris og Llop Garcia gegn Spáni dags. 27. nóvember 2012 (5606/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Savovi gegn Búlgaríu dags. 27. nóvember 2012 (7222/05)[HTML]

Dómur MDE Mengi̇ gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2012 (13471/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Savičs gegn Lettlandi dags. 27. nóvember 2012 (17892/03)[HTML]

Dómur MDE Khachatryan o.fl. gegn Armeníu dags. 27. nóvember 2012 (23978/06)[HTML]

Dómur MDE Naumoski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 27. nóvember 2012 (25248/05)[HTML]

Dómur MDE Bi̇lal Doğan gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2012 (28053/10)[HTML]

Dómur MDE Dimon gegn Rúmeníu dags. 27. nóvember 2012 (29117/05)[HTML]

Dómur MDE Tautkus gegn Litháen dags. 27. nóvember 2012 (29474/09)[HTML]

Dómur MDE Stamose gegn Búlgaríu dags. 27. nóvember 2012 (29713/05)[HTML]

Dómur MDE Janiashvili gegn Georgíu dags. 27. nóvember 2012 (35887/05)[HTML]

Dómur MDE Pop Blaga gegn Rúmeníu dags. 27. nóvember 2012 (37379/02)[HTML]

Dómur MDE Bayar og Gürbüz gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2012 (37569/06)[HTML]

Dómur MDE V.K. gegn Króatíu dags. 27. nóvember 2012 (38380/08)[HTML]

Dómur MDE Di̇sk og Kesk gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2012 (38676/08)[HTML]

Dómur MDE Dirdizov gegn Rússlandi dags. 27. nóvember 2012 (41461/10)[HTML]

Dómur MDE Golubović gegn Króatíu dags. 27. nóvember 2012 (43947/10)[HTML]

Dómur MDE Chervenkov gegn Búlgaríu dags. 27. nóvember 2012 (45358/04)[HTML]

Dómur MDE Kulikov gegn Rússlandi dags. 27. nóvember 2012 (48562/06)[HTML]

Dómur MDE Sáska gegn Ungverjalandi dags. 27. nóvember 2012 (58050/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Çeli̇k gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2012 (16986/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Özdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2012 (52992/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Sezer gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2012 (67453/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Batili gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2012 (70897/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Gül gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2012 (74855/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Keleş gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2012 (74860/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Bi̇çer gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2012 (74870/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Tütüncü og Bektaş gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2012 (76653/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sunma gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2012 (78565/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Chernenko gegn Rússlandi og fleiri umsóknir dags. 27. nóvember 2012 (2139/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Synbulatov gegn Rússlandi og fleiri umsóknir dags. 27. nóvember 2012 (30037/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Burgaretta gegn Ítalíu og fleiri umsóknir dags. 27. nóvember 2012 (30138/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kasarakin gegn Rússlandi og fleiri umsóknir dags. 27. nóvember 2012 (31117/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Talakhadze gegn Georgíu og fleiri umsóknir dags. 27. nóvember 2012 (40969/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Talu gegn Tyrklandi dags. 4. desember 2012 (2118/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Makhno gegn Úkraínu dags. 4. desember 2012 (20997/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanovas gegn Lettlandi dags. 4. desember 2012 (25769/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Nowacki gegn Póllandi dags. 4. desember 2012 (33038/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Shturmina gegn Úkraínu dags. 4. desember 2012 (33747/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaikko gegn Finnlandi dags. 4. desember 2012 (49865/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Kärkkäinen gegn Finnlandi dags. 4. desember 2012 (49872/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Puttonen gegn Finnlandi dags. 4. desember 2012 (49894/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Erkuş gegn Tyrklandi dags. 4. desember 2012 (61196/11)[HTML]

Dómur MDE Sasor gegn Póllandi dags. 4. desember 2012 (6112/05)[HTML]

Dómur MDE Rothe gegn Austurríki dags. 4. desember 2012 (6490/07)[HTML]

Dómur MDE Dimitrovi gegn Búlgaríu dags. 4. desember 2012 (7443/06)[HTML]

Dómur MDE Świątek gegn Póllandi dags. 4. desember 2012 (8578/04)[HTML]

Dómur MDE Migalska gegn Póllandi dags. 4. desember 2012 (10368/05)[HTML]

Dómur MDE Nieciecki gegn Grikklandi dags. 4. desember 2012 (11677/11)[HTML]

Dómur MDE Krzyżek gegn Póllandi dags. 4. desember 2012 (11815/05)[HTML]

Dómur MDE Petrus Iacob gegn Rúmeníu dags. 4. desember 2012 (13524/05)[HTML]

Dómur MDE Tzamalis o.fl. gegn Grikklandi dags. 4. desember 2012 (15894/09)[HTML]

Dómur MDE Potok gegn Póllandi dags. 4. desember 2012 (18683/04)[HTML]

Dómur MDE R.R. o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 4. desember 2012 (19400/11)[HTML]

Dómur MDE Petriks gegn Lettlandi dags. 4. desember 2012 (19619/03)[HTML]

Dómur MDE Mityaginy gegn Rússlandi dags. 4. desember 2012 (20325/06)[HTML]

Dómur MDE Filipovi gegn Búlgaríu dags. 4. desember 2012 (24867/04)[HTML]

Dómur MDE Zofia Sikora gegn Póllandi dags. 4. desember 2012 (27680/04)[HTML]

Dómur MDE Özmen gegn Tyrklandi dags. 4. desember 2012 (28110/08)[HTML]

Dómur MDE Szewc gegn Póllandi dags. 4. desember 2012 (31492/05)[HTML]

Dómur MDE Franciszek Dąbrowski gegn Póllandi dags. 4. desember 2012 (31803/04)[HTML]

Dómur MDE Hamidovic gegn Ítalíu dags. 4. desember 2012 (31956/05)[HTML]

Dómur MDE Ciorap gegn Moldóvu (nr. 3) dags. 4. desember 2012 (32896/07)[HTML]

Dómur MDE Lew gegn Póllandi dags. 4. desember 2012 (34386/04)[HTML]

Dómur MDE Misielak gegn Póllandi dags. 4. desember 2012 (35538/04)[HTML]

Dómur MDE Stępień gegn Póllandi dags. 4. desember 2012 (39225/05)[HTML]

Dómur MDE Frączek-Potęga gegn Póllandi dags. 4. desember 2012 (39430/04)[HTML]

Dómur MDE Struc gegn Moldóvu dags. 4. desember 2012 (40131/09)[HTML]

Dómur MDE Lenev gegn Búlgaríu dags. 4. desember 2012 (41452/07)[HTML]

Dómur MDE Leontiuc gegn Rúmeníu dags. 4. desember 2012 (44302/10)[HTML]

Dómur MDE Butt gegn Noregi dags. 4. desember 2012 (47017/09)[HTML]

Dómur MDE Küchl gegn Austurríki dags. 4. desember 2012 (51151/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Silva Goncalves og Neves Dias gegn Portúgal dags. 4. desember 2012 (52692/10)[HTML]

Dómur MDE Verlagsgruppe News Gmbh og Bobi gegn Austurríki dags. 4. desember 2012 (59631/09)[HTML]

Dómur MDE Gomes Dara gegn Portúgal dags. 4. desember 2012 (68415/10)[HTML]

Dómur MDE Medici o.fl. gegn Ítalíu dags. 4. desember 2012 (70508/01)[HTML]

Dómur MDE Silva Lopes Mota gegn Portúgal dags. 4. desember 2012 (72506/10)[HTML]

Dómur MDE Michaud gegn Frakklandi dags. 6. desember 2012 (12323/11)[HTML]

Dómur MDE Pesukic gegn Sviss dags. 6. desember 2012 (25088/07)[HTML]

Dómur MDE D.N.W. gegn Svíþjóð dags. 6. desember 2012 (29946/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Magomadova o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. desember 2012 (3526/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Amirs gegn Lettlandi dags. 11. desember 2012 (9175/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Koppikar gegn Þýskalandi dags. 11. desember 2012 (11858/10)[HTML]

Ákvörðun MDE T.N. gegn Frakklandi dags. 11. desember 2012 (14658/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Karpisiewicz gegn Póllandi dags. 11. desember 2012 (14730/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Lazarenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 11. desember 2012 (27427/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Chagos Islanders gegn Bretlandi dags. 11. desember 2012 (35622/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Jhangiryan gegn Armeníu dags. 11. desember 2012 (44765/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Jhangiryan gegn Armeníu dags. 11. desember 2012 (44841/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kislyak gegn Úkraínu dags. 11. desember 2012 (44977/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Dumitrescu og Enescu gegn Rúmeníu dags. 11. desember 2012 (61503/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Topolovčan gegn Króatíu dags. 11. desember 2012 (67405/10)[HTML]

Dómur MDE Asadbeyli o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 11. desember 2012 (3653/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Venskutė gegn Litháen dags. 11. desember 2012 (10645/08)[HTML]

Dómur MDE Vovruško gegn Lettlandi dags. 11. desember 2012 (11065/02)[HTML]

Dómur MDE Gina Ionescu gegn Rúmeníu dags. 11. desember 2012 (15318/09)[HTML]

Dómur MDE Irakli Mindadze gegn Georgíu dags. 11. desember 2012 (17012/09)[HTML]

Dómur MDE Ivanov gegn Búlgaríu dags. 11. desember 2012 (19988/06)[HTML]

Dómur MDE Tangiyev gegn Rússlandi dags. 11. desember 2012 (27610/05)[HTML]

Dómur MDE Remetin gegn Króatíu dags. 11. desember 2012 (29525/10)[HTML]

Dómur MDE Svinarenko og Slyadnev gegn Rússlandi dags. 11. desember 2012 (32541/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ileana Constantinescu gegn Rúmeníu dags. 11. desember 2012 (32563/04)[HTML]

Dómur MDE Nenkova ‑ Lalova gegn Búlgaríu dags. 11. desember 2012 (35745/05)[HTML]

Dómur MDE Gassner gegn Austurríki dags. 11. desember 2012 (38314/06)[HTML]

Dómur MDE Hali̇l Yüksel Akinci o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. desember 2012 (39125/04)[HTML]

Dómur MDE Ball gegn Andorra dags. 11. desember 2012 (40628/10)[HTML]

Dómur MDE Timofejevi gegn Lettlandi dags. 11. desember 2012 (45393/04)[HTML]

Dómur MDE Athary gegn Tyrklandi dags. 11. desember 2012 (50372/09)[HTML]

Dómur MDE De Rosa o.fl. gegn Ítalíu dags. 11. desember 2012 (52888/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sampani o.fl. gegn Grikklandi dags. 11. desember 2012 (59608/09)[HTML]

Dómur MDE Banu gegn Rúmeníu dags. 11. desember 2012 (60732/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Turgut gegn Tyrklandi dags. 11. desember 2012 (22416/07)[HTML]

Dómur MDE Milić gegn Montenegró og Serbíu dags. 11. desember 2012 (28359/05)[HTML]

Dómur MDE Flamenbaum o.fl. gegn Frakklandi dags. 13. desember 2012 (3675/04 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE De Souza Ribeiro gegn Frakklandi dags. 13. desember 2012 (22689/07)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE El-Masri gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 13. desember 2012 (39630/09)[HTML]

Dómur MDE Volk gegn Slóveníu dags. 13. desember 2012 (62120/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Zgonnik gegn Úkraínu dags. 18. desember 2012 (5976/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Wilczyński gegn Póllandi dags. 18. desember 2012 (7362/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kijowski gegn Póllandi dags. 18. desember 2012 (21131/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Hudecová o.fl. gegn Slóvakíu dags. 18. desember 2012 (53807/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Courtney gegn Írlandi dags. 18. desember 2012 (69558/10)[HTML]

Dómur MDE Jeladze gegn Georgíu dags. 18. desember 2012 (1871/08)[HTML]

Dómur MDE Purpian Sp. Z O.O. gegn Póllandi dags. 18. desember 2012 (2311/10)[HTML]

Dómur MDE Aslakhanova o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. desember 2012 (2944/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ahmet Yildirim gegn Tyrklandi dags. 18. desember 2012 (3111/10)[HTML]

Dómur MDE Marelja gegn Króatíu dags. 18. desember 2012 (4255/10)[HTML]

Dómur MDE Salvatore Coppola o.fl. gegn Ítalíu dags. 18. desember 2012 (5179/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vuldzhev gegn Búlgaríu dags. 18. desember 2012 (6113/08)[HTML]

Dómur MDE Alpatov o.fl. gegn Úkraínu dags. 18. desember 2012 (7321/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Čuprakovs gegn Lettlandi dags. 18. desember 2012 (8543/04)[HTML]

Dómur MDE Collarile o.fl. gegn Ítalíu dags. 18. desember 2012 (10652/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kudra gegn Króatíu dags. 18. desember 2012 (13904/07)[HTML]

Dómur MDE Taşarsu gegn Tyrklandi dags. 18. desember 2012 (14958/07)[HTML]

Dómur MDE G.B. og R.B. gegn Moldóvu dags. 18. desember 2012 (16761/09)[HTML]

Dómur MDE Gurbanova gegn Aserbaísjan dags. 18. desember 2012 (18005/08)[HTML]

Dómur MDE Andreyeva gegn Aserbaísjan dags. 18. desember 2012 (19276/08)[HTML]

Dómur MDE Dvalishvili gegn Georgíu dags. 18. desember 2012 (19634/07)[HTML]

Dómur MDE De Gregorio gegn Ítalíu dags. 18. desember 2012 (24294/03)[HTML]

Dómur MDE Maselli gegn Ítalíu dags. 18. desember 2012 (24887/03)[HTML]

Dómur MDE Yusifova gegn Aserbaísjan dags. 18. desember 2012 (25315/08)[HTML]

Dómur MDE F.N. o.fl. gegn Svíþjóð dags. 18. desember 2012 (28774/09)[HTML]

Dómur MDE Tumlukolçu gegn Tyrklandi dags. 18. desember 2012 (33621/09)[HTML]

Dómur MDE Lengyel gegn Ungverjalandi dags. 18. desember 2012 (34567/08)[HTML]

Dómur MDE Gasanov gegn Moldóvu dags. 18. desember 2012 (39441/09)[HTML]

Dómur MDE Baisuev og Anzorov gegn Georgíu dags. 18. desember 2012 (39804/04)[HTML]

Dómur MDE Lončar gegn Króatíu dags. 18. desember 2012 (42969/09)[HTML]

Dómur MDE Bećirović gegn Króatíu dags. 18. desember 2012 (45379/10)[HTML]

Dómur MDE Çeli̇kalp gegn Tyrklandi dags. 18. desember 2012 (51259/07)[HTML]

Dómur MDE Sopin gegn Rússlandi dags. 18. desember 2012 (57319/10)[HTML]

Dómur MDE Heydarova gegn Aserbaísjan dags. 18. desember 2012 (59005/08)[HTML]

Dómur MDE Uguccioni gegn Ítalíu dags. 18. desember 2012 (62984/00)[HTML]

Dómur MDE Meirelles gegn Búlgaríu dags. 18. desember 2012 (66203/10)[HTML]

Dómur MDE Preziosi gegn Ítalíu dags. 18. desember 2012 (67125/01)[HTML]

Dómur MDE P.Z. o.fl. gegn Svíþjóð dags. 18. desember 2012 (68194/10)[HTML]

Dómur MDE Chillemi gegn Ítalíu dags. 18. desember 2012 (70800/01)[HTML]

Dómur MDE Scala gegn Ítalíu dags. 18. desember 2012 (70818/01)[HTML]

Dómur MDE B.Z. gegn Svíþjóð dags. 18. desember 2012 (74352/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Gray gegn Þýskalandi og Bretlandi dags. 18. desember 2012 (49278/09)[HTML]

Ákvörðun MDE A.N.N. o.fl. gegn Bretlandi og fleiri umsóknir dags. 18. desember 2012 (70412/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kovinar D.O.O. gegn Slóveníu dags. 3. janúar 2013 (24162/06)[HTML]

Dómur MDE Grobin gegn Slóveníu dags. 3. janúar 2013 (33347/07)[HTML]

Dómur MDE Drogobetskaya gegn Úkraínu dags. 3. janúar 2013 (41662/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Bakradze o.fl. gegn Georgíu dags. 8. janúar 2013 (1700/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Juma Mosque Congregation o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 8. janúar 2013 (15405/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Argintaru gegn Rúmeníu dags. 8. janúar 2013 (26622/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Sukyo Mahikari France gegn Frakklandi dags. 8. janúar 2013 (41729/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Albert o.fl. gegn Rúmeníu dags. 8. janúar 2013 (48006/11)[HTML]

Dómur MDE Efe gegn Austurríki dags. 8. janúar 2013 (9134/06)[HTML]

Dómur MDE Jashi gegn Georgíu dags. 8. janúar 2013 (10799/06)[HTML]

Dómur MDE Retunscaia gegn Rúmeníu dags. 8. janúar 2013 (25251/04)[HTML]

Dómur MDE Baltiņš gegn Lettlandi dags. 8. janúar 2013 (25282/07)[HTML]

Dómur MDE Nikolay Dimitrov gegn Búlgaríu (nr. 2) dags. 8. janúar 2013 (30544/06)[HTML]

Dómur MDE S.C. Raisa M. Shipping S.R.L. gegn Rúmeníu dags. 8. janúar 2013 (37576/05)[HTML]

Dómur MDE A.K. og L. gegn Króatíu dags. 8. janúar 2013 (37956/11)[HTML]

Dómur MDE Bucur og Toma gegn Rúmeníu dags. 8. janúar 2013 (40238/02)[HTML]

Dómur MDE Torreggiani o.fl. gegn Ítalíu dags. 8. janúar 2013 (43517/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dimitras o.fl. gegn Grikklandi (nr. 3) dags. 8. janúar 2013 (44077/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Reshetnyak gegn Rússlandi dags. 8. janúar 2013 (56027/10)[HTML]

Dómur MDE Qama gegn Albaníu og Ítalíu dags. 8. janúar 2013 (4604/09)[HTML]

Dómur MDE Oleksandr Volkov gegn Úkraínu dags. 9. janúar 2013 (21722/11)[HTML]

Dómur MDE Kravets gegn Úkraínu dags. 10. janúar 2013 (14518/07)[HTML]

Dómur MDE Fraumens gegn Frakklandi dags. 10. janúar 2013 (30010/10)[HTML]

Dómur MDE Ashby Donald o.fl. gegn Frakklandi dags. 10. janúar 2013 (36769/08)[HTML]

Dómur MDE Zarochentsev gegn Úkraínu dags. 10. janúar 2013 (39327/06)[HTML]

Dómur MDE Claes gegn Belgíu dags. 10. janúar 2013 (43418/09)[HTML]

Dómur MDE Dufoort gegn Belgíu dags. 10. janúar 2013 (43653/09)[HTML]

Dómur MDE Oulahcene gegn Frakklandi dags. 10. janúar 2013 (44446/10)[HTML]

Dómur MDE Legillon gegn Frakklandi dags. 10. janúar 2013 (53406/10)[HTML]

Dómur MDE Voica gegn Frakklandi dags. 10. janúar 2013 (60995/09)[HTML]

Dómur MDE Agnelet gegn Frakklandi dags. 10. janúar 2013 (61198/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Pietro og Caruso gegn Ítalíu dags. 15. janúar 2013 (5868/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Marino o.fl. gegn Ítalíu dags. 15. janúar 2013 (9743/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mitev gegn Búlgaríu dags. 15. janúar 2013 (12506/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Aksenov gegn Rússlandi dags. 15. janúar 2013 (13817/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Marguč gegn Slóveníu dags. 15. janúar 2013 (14889/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ilie o.fl. gegn Rúmeníu dags. 15. janúar 2013 (15310/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Grande Stevens o.fl. gegn Ítalíu dags. 15. janúar 2013 (18640/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stoica gegn Rúmeníu dags. 15. janúar 2013 (20281/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciuvică gegn Rúmeníu dags. 15. janúar 2013 (29672/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Campanile o.fl. gegn Ítalíu dags. 15. janúar 2013 (32635/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Materazzo o.fl. gegn Ítalíu dags. 15. janúar 2013 (34936/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Baranyai gegn Ungverjalandi dags. 15. janúar 2013 (35223/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Traina gegn Ítalíu dags. 15. janúar 2013 (37635/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Young gegn Bretlandi dags. 15. janúar 2013 (38663/08)[HTML]

Ákvörðun MDE L.L. gegn Bretlandi dags. 15. janúar 2013 (39678/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Prichici gegn Rúmeníu dags. 15. janúar 2013 (39716/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Şentürk gegn Tyrklandi dags. 15. janúar 2013 (51297/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Borbély gegn Ungverjalandi dags. 15. janúar 2013 (53138/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Segesta Sas gegn Ítalíu dags. 15. janúar 2013 (60901/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Fuksa gegn Tékklandi dags. 15. janúar 2013 (73093/11)[HTML]

Dómur MDE Momić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 15. janúar 2013 (1441/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ignjatić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 15. janúar 2013 (6179/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Laakso gegn Finnlandi dags. 15. janúar 2013 (7361/05)[HTML]

Dómur MDE Miltayev og Meltayeva gegn Rússlandi dags. 15. janúar 2013 (8455/06)[HTML]

Dómur MDE Csoma gegn Rúmeníu dags. 15. janúar 2013 (8759/05)[HTML]

Dómur MDE Tushaj gegn Albaníu dags. 15. janúar 2013 (13620/10)[HTML]

Dómur MDE Tomić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 15. janúar 2013 (14284/08)[HTML]

Dómur MDE Velichko gegn Rússlandi dags. 15. janúar 2013 (19664/07)[HTML]

Dómur MDE Janjić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 15. janúar 2013 (29760/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Peruško gegn Króatíu dags. 15. janúar 2013 (36998/09)[HTML]

Dómur MDE Zhelev gegn Búlgaríu dags. 15. janúar 2013 (39143/06)[HTML]

Dómur MDE Eusko Abertzale Ekintza – Accion Nacionalista Vasca (Eae-Anv) gegn Spáni dags. 15. janúar 2013 (40959/09)[HTML]

Dómur MDE Eweida o.fl. gegn Bretlandi dags. 15. janúar 2013 (48420/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mitrofan gegn Moldóvu dags. 15. janúar 2013 (50054/07)[HTML]

Dómur MDE Themeli gegn Albaníu dags. 15. janúar 2013 (63756/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Hanzl og Špadrna gegn Tékklandi dags. 15. janúar 2013 (30073/06)[HTML]

Ákvörðun MDE A.Ş. gegn Tyrklandi dags. 15. janúar 2013 (58271/10)[HTML]

Dómur MDE Arsovski gegn Fyrrum lýðveldi Júgóslavíu dags. 15. janúar 2013 (30206/06)[HTML]

Dómur MDE Robota o.fl. gegn Úkraínu dags. 17. janúar 2013 (7158/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Varava o.fl. gegn Úkraínu dags. 17. janúar 2013 (12405/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sizarev gegn Úkraínu dags. 17. janúar 2013 (17116/04)[HTML]

Dómur MDE Karabet o.fl. gegn Úkraínu dags. 17. janúar 2013 (38906/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Slyusar gegn Úkraínu dags. 17. janúar 2013 (39797/05)[HTML]

Dómur MDE Mosendz gegn Úkraínu dags. 17. janúar 2013 (52013/08)[HTML]

Dómur MDE Chabrowski gegn Úkraínu dags. 17. janúar 2013 (61680/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Dörr gegn Þýskalandi dags. 22. janúar 2013 (2894/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Mariyanchuk gegn Úkraínu dags. 22. janúar 2013 (14490/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Shala gegn Þýskalandi dags. 22. janúar 2013 (15620/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Standard Medien Ag gegn Austurríki dags. 22. janúar 2013 (22820/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Urzhanov gegn Úkraínu dags. 22. janúar 2013 (24392/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Jaurrieta Ortigala gegn Spáni dags. 22. janúar 2013 (24931/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Kurth gegn Þýskalandi dags. 22. janúar 2013 (33071/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Jeler o.fl. gegn Slóveníu dags. 22. janúar 2013 (36733/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dzhamaldayev gegn Rússlandi dags. 22. janúar 2013 (39768/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Andreyev gegn Eistlandi dags. 22. janúar 2013 (42987/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Havermann gegn Þýskalandi dags. 22. janúar 2013 (51314/10)[HTML]

Ákvörðun MDE El-Habach gegn Þýskalandi dags. 22. janúar 2013 (66837/11)[HTML]

Dómur MDE Kalatzi-Kanata gegn Grikklandi dags. 22. janúar 2013 (951/10)[HTML]

Dómur MDE Márton gegn Ungverjalandi dags. 22. janúar 2013 (11005/08)[HTML]

Dómur MDE Güzeler gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2013 (13347/07)[HTML]

Dómur MDE Musella og Esposito gegn Ítalíu dags. 22. janúar 2013 (14817/02)[HTML]

Dómur MDE Różański gegn Póllandi dags. 22. janúar 2013 (16706/11)[HTML]

Dómur MDE Nurcan Kara o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2013 (16785/09)[HTML]

Dómur MDE Erkizan gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2013 (17074/09)[HTML]

Dómur MDE Saliba o.fl. gegn Möltu dags. 22. janúar 2013 (20287/10)[HTML]

Dómur MDE Evromart A.E. gegn Grikklandi dags. 22. janúar 2013 (20885/10)[HTML]

Dómur MDE Zemlyachenko gegn Rússlandi dags. 22. janúar 2013 (23866/06)[HTML]

Dómur MDE Ventura gegn Ítalíu dags. 22. janúar 2013 (24814/03)[HTML]

Dómur MDE Demi̇roğlu gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2013 (27459/09)[HTML]

Dómur MDE Andrzejczak gegn Póllandi dags. 22. janúar 2013 (28940/08)[HTML]

Dómur MDE Caldarella gegn Ítalíu dags. 22. janúar 2013 (29703/06)[HTML]

Dómur MDE Ćosić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 22. janúar 2013 (31864/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mitić gegn Serbíu dags. 22. janúar 2013 (31963/08)[HTML]

Dómur MDE Suleymanov gegn Rússlandi dags. 22. janúar 2013 (32501/11)[HTML]

Dómur MDE Gyula Varga gegn Ungverjalandi dags. 22. janúar 2013 (32990/09)[HTML]

Dómur MDE Lashin gegn Rússlandi dags. 22. janúar 2013 (33117/02)[HTML]

Dómur MDE Ferencsik gegn Ungverjalandi dags. 22. janúar 2013 (33275/08)[HTML]

Dómur MDE Ooo Ivpress o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. janúar 2013 (33501/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mihailovs gegn Lettlandi dags. 22. janúar 2013 (35939/10)[HTML]

Dómur MDE Gianquitti o.fl. gegn Ítalíu dags. 22. janúar 2013 (36228/02)[HTML]

Dómur MDE Balca gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2013 (41843/07)[HTML]

Dómur MDE Camilleri gegn Möltu dags. 22. janúar 2013 (42931/10)[HTML]

Dómur MDE Aleksandrovi gegn Búlgaríu dags. 22. janúar 2013 (42983/04)[HTML]

Dómur MDE Zsolnay gegn Ungverjalandi dags. 22. janúar 2013 (44936/07)[HTML]

Dómur MDE Şükran Aydin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2013 (49197/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ruprecht gegn Póllandi dags. 22. janúar 2013 (51219/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Andrle gegn Tékklandi dags. 22. janúar 2013 (38633/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Bellid gegn Spáni dags. 22. janúar 2013 (32336/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Marinković gegn Serbíu dags. 29. janúar 2013 (5353/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Parfjonov gegn Eistlandi dags. 29. janúar 2013 (6905/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Atv Privat Tv Gmbh & Co Kg gegn Austurríki dags. 29. janúar 2013 (25620/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Pascale gegn Rúmeníu dags. 29. janúar 2013 (25658/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Daskalovi gegn Búlgaríu dags. 29. janúar 2013 (27915/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Prestieri gegn Ítalíu dags. 29. janúar 2013 (66640/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Komatinović gegn Serbíu dags. 29. janúar 2013 (75381/10)[HTML]

Dómur MDE Betteridge gegn Bretlandi dags. 29. janúar 2013 (1497/10)[HTML]

Dómur MDE Paratheristikos Oikodomikos Synetairismos Stegaseos Ypallilon Trapezis Tis Ellados gegn Grikklandi dags. 29. janúar 2013 (2998/08)[HTML]

Dómur MDE Borobar o.fl. gegn Rúmeníu dags. 29. janúar 2013 (5663/04)[HTML]

Dómur MDE Catană gegn Rúmeníu dags. 29. janúar 2013 (10473/05)[HTML]

Dómur MDE Horváth og Kiss gegn Ungverjalandi dags. 29. janúar 2013 (11146/11)[HTML]

Dómur MDE Röman gegn Finnlandi dags. 29. janúar 2013 (13072/05)[HTML]

Dómur MDE Lombardo gegn Ítalíu dags. 29. janúar 2013 (25704/11)[HTML]

Dómur MDE Cirillo gegn Ítalíu dags. 29. janúar 2013 (36276/10)[HTML]

Dómur MDE Süleymanoğlu gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2013 (38283/04)[HTML]

Dómur MDE Güdenoğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2013 (42599/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lanteri gegn Ítalíu dags. 29. janúar 2013 (56578/00)[HTML]

Dómur MDE S.H.H. gegn Bretlandi dags. 29. janúar 2013 (60367/10)[HTML]

Dómur MDE Zolotas gegn Grikklandi (nr. 2) dags. 29. janúar 2013 (66610/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Gureshidze gegn Grikklandi dags. 29. janúar 2013 (58160/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Bartan gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2013 (2737/06)[HTML]

Dómur MDE Eglise Evangelique Missionnaire og Salaûn gegn Frakklandi dags. 31. janúar 2013 (25502/07)[HTML]

Dómur MDE Association Cultuelle Du Temple Pyramide gegn Frakklandi dags. 31. janúar 2013 (50471/07)[HTML]

Dómur MDE Association Des Chevaliers Du Lotus D'Or gegn Frakklandi dags. 31. janúar 2013 (50615/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Cadot gegn Frakklandi dags. 5. febrúar 2013 (1647/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Avraamova gegn Úkraínu dags. 5. febrúar 2013 (2718/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Stichting Ostade Blade og Kallenberg gegn Hollandi dags. 5. febrúar 2013 (8406/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Jhangiryan gegn Armeníu dags. 5. febrúar 2013 (8696/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Kecman gegn Serbíu dags. 5. febrúar 2013 (10968/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Igars gegn Lettlandi dags. 5. febrúar 2013 (11682/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Lazăr og Luca gegn Rúmeníu dags. 5. febrúar 2013 (14249/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Enache gegn Rúmeníu dags. 5. febrúar 2013 (16986/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Norkin gegn Rússlandi dags. 5. febrúar 2013 (21056/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Mucea gegn Rúmeníu dags. 5. febrúar 2013 (24591/07)[HTML]

Ákvörðun MDE O'Farrell o.fl. gegn Bretlandi dags. 5. febrúar 2013 (31777/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Vasile gegn Rúmeníu dags. 5. febrúar 2013 (35517/11)[HTML]

Dómur MDE Apahideanu gegn Rúmeníu dags. 5. febrúar 2013 (4998/02)[HTML]

Dómur MDE Hauser gegn Slóvakíu dags. 5. febrúar 2013 (12583/09)[HTML]

Dómur MDE Pashov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 5. febrúar 2013 (20875/07)[HTML]

Dómur MDE Martirosyan gegn Armeníu dags. 5. febrúar 2013 (23341/06)[HTML]

Dómur MDE Rubortone gegn Ítalíu dags. 5. febrúar 2013 (24891/03)[HTML]

Dómur MDE Rubortone og Caruso gegn Ítalíu dags. 5. febrúar 2013 (24892/03)[HTML]

Dómur MDE Dmf A.S. gegn Slóvakíu dags. 5. febrúar 2013 (27082/09)[HTML]

Dómur MDE Bakoyev gegn Rússlandi dags. 5. febrúar 2013 (30225/11)[HTML]

Dómur MDE Otašević gegn Serbíu dags. 5. febrúar 2013 (32198/07)[HTML]

Dómur MDE Gurenko gegn Rússlandi dags. 5. febrúar 2013 (41828/10)[HTML]

Dómur MDE Andrey Gorbunov gegn Rússlandi dags. 5. febrúar 2013 (43174/10)[HTML]

Dómur MDE Mkhitaryan gegn Rússlandi dags. 5. febrúar 2013 (46108/11)[HTML]

Dómur MDE Bashikarova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 5. febrúar 2013 (53988/07)[HTML]

Dómur MDE Ipati gegn Moldóvu dags. 5. febrúar 2013 (55408/07)[HTML]

Dómur MDE Bubnov gegn Rússlandi dags. 5. febrúar 2013 (76317/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayrakci gegn Tyrklandi dags. 5. febrúar 2013 (2643/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayteki̇n gegn Tyrklandi dags. 5. febrúar 2013 (59707/09)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Fabris gegn Frakklandi dags. 7. febrúar 2013 (16574/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Previti gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2013 (1845/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Todorov gegn Búlgaríu dags. 12. febrúar 2013 (8321/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Occhetto gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2013 (14507/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Mihailović gegn Serbíu dags. 12. febrúar 2013 (39275/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Hotca gegn Rúmeníu dags. 12. febrúar 2013 (43811/05)[HTML]

Ákvörðun MDE J. o.fl. gegn Finnlandi dags. 12. febrúar 2013 (51555/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Özdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 12. febrúar 2013 (54846/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Annen gegn Þýskalandi dags. 12. febrúar 2013 (55558/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Csorba gegn Ungverjalandi dags. 12. febrúar 2013 (61053/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Matevosyan gegn Armeníu dags. 12. febrúar 2013 (61730/08)[HTML]

Ákvörðun MDE A.N.H. gegn Finnlandi dags. 12. febrúar 2013 (70773/11)[HTML]

Dómur MDE Yefimenko gegn Rússlandi dags. 12. febrúar 2013 (152/04)[HTML]

Dómur MDE Bugan gegn Rúmeníu dags. 12. febrúar 2013 (13824/06)[HTML]

Dómur MDE Case Necati̇ Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 12. febrúar 2013 (15380/09)[HTML]

Dómur MDE Austrianu gegn Rúmeníu dags. 12. febrúar 2013 (16117/02)[HTML]

Dómur MDE Eduard Popa gegn Moldóvu dags. 12. febrúar 2013 (17008/07)[HTML]

Dómur MDE Armando Iannelli gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 2013 (24818/03)[HTML]

Dómur MDE Dimitar Krastev gegn Búlgaríu dags. 12. febrúar 2013 (26524/04)[HTML]

Dómur MDE Vojnity gegn Ungverjalandi dags. 12. febrúar 2013 (29617/07)[HTML]

Dómur MDE Gülaydin gegn Tyrklandi dags. 12. febrúar 2013 (37157/09)[HTML]

Dómur MDE Dzugayeva gegn Rússlandi dags. 12. febrúar 2013 (44971/04)[HTML]

Dómur MDE D.G. gegn Póllandi dags. 12. febrúar 2013 (45705/07)[HTML]

Dómur MDE Krisztián Barnabás Tóth gegn Ungverjalandi dags. 12. febrúar 2013 (48494/06)[HTML]

Dómur MDE László Károly gegn Ungverjalandi (nr. 2) dags. 12. febrúar 2013 (50218/08)[HTML]

Dómur MDE Amie o.fl. gegn Búlgaríu dags. 12. febrúar 2013 (58149/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Çeli̇k gegn Tyrklandi dags. 12. febrúar 2013 (36505/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Sözen gegn Tyrklandi dags. 12. febrúar 2013 (53329/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Vatra gegn Rúmeníu dags. 19. febrúar 2013 (8696/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Sosnovskiy gegn Úkraínu dags. 19. febrúar 2013 (9450/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Harakchiev og Tolumov gegn Búlgaríu dags. 19. febrúar 2013 (15018/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Soc. Boadicea Property Services Co. Limited o.fl. gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 2013 (15865/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Kinský o.fl. gegn Tékklandi dags. 19. febrúar 2013 (21547/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Polosov gegn Rússlandi dags. 19. febrúar 2013 (21648/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Costiniu gegn Rúmeníu dags. 19. febrúar 2013 (22016/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Krivobokov gegn Úkraínu dags. 19. febrúar 2013 (38707/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Varzea Tavares gegn Portúgal dags. 19. febrúar 2013 (57894/10)[HTML]

Dómur MDE B. gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 19. febrúar 2013 (1285/03)[HTML]

Dómur MDE Petko Petkov gegn Búlgaríu dags. 19. febrúar 2013 (2834/06)[HTML]

Dómur MDE Nozhkov gegn Rússlandi dags. 19. febrúar 2013 (9619/05)[HTML]

Dómur MDE Melikyan gegn Armeníu dags. 19. febrúar 2013 (9737/06)[HTML]

Dómur MDE Tereshkin gegn Rússlandi dags. 19. febrúar 2013 (13601/05)[HTML]

Dómur MDE Zuyev gegn Rússlandi dags. 19. febrúar 2013 (16262/05)[HTML]

Dómur MDE Vasiliy Vasilyev gegn Rússlandi dags. 19. febrúar 2013 (16264/05)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE X o.fl. gegn Austurríki dags. 19. febrúar 2013 (19010/07)[HTML]

Dómur MDE Eski̇ci̇ gegn Tyrklandi dags. 19. febrúar 2013 (23123/06)[HTML]

Dómur MDE A.H. gegn Slóvakíu dags. 19. febrúar 2013 (23386/09)[HTML]

Dómur MDE Ciolan gegn Rúmeníu dags. 19. febrúar 2013 (24378/04)[HTML]

Dómur MDE Palgutová gegn Slóvakíu dags. 19. febrúar 2013 (25368/10)[HTML]

Dómur MDE García Mateos gegn Spáni dags. 19. febrúar 2013 (38285/09)[HTML]

Dómur MDE Kemal Baş gegn Tyrklandi dags. 19. febrúar 2013 (38291/07)[HTML]

Dómur MDE Yefimova gegn Rússlandi dags. 19. febrúar 2013 (39786/09)[HTML]

Dómur MDE Müller-Hartburg gegn Austurríki dags. 19. febrúar 2013 (47195/06)[HTML]

Dómur MDE Gani gegn Spáni dags. 19. febrúar 2013 (61800/08)[HTML]

Dómur MDE Salkazanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. febrúar 2013 (65795/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Rupprecht gegn Spáni dags. 19. febrúar 2013 (38471/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Şahi̇n gegn Tyrklandi dags. 19. febrúar 2013 (46297/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Polat gegn Tyrklandi dags. 19. febrúar 2013 (46303/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiliç gegn Tyrklandi dags. 19. febrúar 2013 (52994/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Çakmak gegn Tyrklandi dags. 19. febrúar 2013 (58223/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdem gegn Tyrklandi dags. 19. febrúar 2013 (61225/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Durak gegn Tyrklandi dags. 19. febrúar 2013 (64932/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Gürgi̇l gegn Tyrklandi dags. 19. febrúar 2013 (64959/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaplan gegn Tyrklandi dags. 19. febrúar 2013 (65320/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Davran gegn Tyrklandi dags. 19. febrúar 2013 (66994/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Dereli̇ gegn Tyrklandi dags. 19. febrúar 2013 (68619/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Ateş gegn Tyrklandi dags. 19. febrúar 2013 (70095/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Ergen gegn Tyrklandi dags. 19. febrúar 2013 (72394/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Gül gegn Tyrklandi dags. 19. febrúar 2013 (76772/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Çankaya gegn Tyrklandi dags. 19. febrúar 2013 (78805/11)[HTML]

Dómur MDE Vecek gegn Tékklandi dags. 21. febrúar 2013 (3252/09)[HTML]

Dómur MDE Feya, Mpp o.fl. gegn Úkraínu dags. 21. febrúar 2013 (27617/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kowrygo gegn Póllandi dags. 26. febrúar 2013 (6200/07)[HTML]

Dómur MDE Bozkir o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. febrúar 2013 (24589/04)[HTML]

Dómur MDE Fomin o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. febrúar 2013 (34703/04)[HTML]

Dómur MDE Papadakis gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 26. febrúar 2013 (50254/07)[HTML]

Dómur MDE Milenović gegn Slóveníu dags. 28. febrúar 2013 (11411/11)[HTML]

Dómur MDE Mesesnel gegn Slóveníu dags. 28. febrúar 2013 (22163/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ķipēns gegn Lettlandi dags. 5. mars 2013 (5436/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Tellissi gegn Ítalíu dags. 5. mars 2013 (15434/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Vomočil og Art 38, A.S. gegn Tékklandi dags. 5. mars 2013 (38817/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Chapman gegn Belgíu dags. 5. mars 2013 (39619/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Kurtev gegn Búlgaríu dags. 5. mars 2013 (44581/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Stępniak gegn Póllandi dags. 5. mars 2013 (45630/06)[HTML]

Ákvörðun MDE D.B. gegn Hollandi dags. 5. mars 2013 (53764/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Galović gegn Króatíu dags. 5. mars 2013 (54388/09)[HTML]

Dómur MDE Geanopol gegn Rúmeníu dags. 5. mars 2013 (1777/06)[HTML]

Dómur MDE Laufik gegn Slóvakíu dags. 5. mars 2013 (5718/10)[HTML]

Dómur MDE Oyğur gegn Tyrklandi dags. 5. mars 2013 (6649/10)[HTML]

Dómur MDE Manzanas Martin gegn Spáni dags. 5. mars 2013 (17966/10)[HTML]

Dómur MDE Sali̇h Salman Kiliç gegn Tyrklandi dags. 5. mars 2013 (22077/10)[HTML]

Dómur MDE Klikovac o.fl. gegn Serbíu dags. 5. mars 2013 (24291/08)[HTML]

Dómur MDE De Carolis og Lolli gegn Ítalíu dags. 5. mars 2013 (33359/05)[HTML]

Dómur MDE Giuseppe Romano gegn Ítalíu dags. 5. mars 2013 (35659/02)[HTML]

Dómur MDE Stojilković o.fl. gegn Serbíu dags. 5. mars 2013 (36274/08)[HTML]

Dómur MDE Manolachi gegn Rúmeníu dags. 5. mars 2013 (36605/04)[HTML]

Dómur MDE A. og B. gegn Montenegró dags. 5. mars 2013 (37571/05)[HTML]

Dómur MDE Evli̇yaoğlu gegn Tyrklandi dags. 5. mars 2013 (42956/09)[HTML]

Dómur MDE Gülay Çeti̇n gegn Tyrklandi dags. 5. mars 2013 (44084/10)[HTML]

Dómur MDE Stana gegn Rúmeníu dags. 5. mars 2013 (44120/10)[HTML]

Dómur MDE Eki̇ci̇ gegn Tyrklandi dags. 5. mars 2013 (47280/09)[HTML]

Dómur MDE Krela o.fl. gegn Slóvakíu dags. 5. mars 2013 (59644/09)[HTML]

Dómur MDE Varela Geis gegn Spáni dags. 5. mars 2013 (61005/09)[HTML]

Dómur MDE Raw o.fl. gegn Frakklandi dags. 7. mars 2013 (10131/11)[HTML]

Dómur MDE Ostendorf gegn Þýskalandi dags. 7. mars 2013 (15598/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Fondation Epitropia Spitalului Sf. Spiridon Iaşi gegn Rúmeníu dags. 12. mars 2013 (3033/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Catalan gegn Rúmeníu dags. 12. mars 2013 (13003/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Keshmiri gegn Tyrklandi dags. 12. mars 2013 (14877/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Floroiu gegn Rúmeníu dags. 12. mars 2013 (15303/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Timofte o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. mars 2013 (15657/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M.M. gegn Frakklandi dags. 12. mars 2013 (15935/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Karamanoğlu o.fl. gegn Kýpur dags. 12. mars 2013 (16865/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ghiurau gegn Rúmeníu dags. 12. mars 2013 (28342/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Sztojka gegn Rúmeníu dags. 12. mars 2013 (33964/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Tauernfleisch Vertriebs Gmbh o.fl. gegn Austurríki dags. 12. mars 2013 (36855/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Varesi o.fl. gegn Ítalíu dags. 12. mars 2013 (49407/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Sălăvăstru gegn Rúmeníu dags. 12. mars 2013 (50832/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ioan Pop o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. mars 2013 (52924/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Sc Abb Trading Srl og Dragomir gegn Rúmeníu dags. 12. mars 2013 (54372/07)[HTML]

Ákvörðun MDE I.A.A. gegn Frakklandi dags. 12. mars 2013 (54605/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ďurďovič og Trančíková gegn Slóvakíu dags. 12. mars 2013 (69343/11)[HTML]

Dómur MDE Zarzycki gegn Póllandi dags. 12. mars 2013 (15351/03)[HTML]

Dómur MDE Aydan gegn Tyrklandi dags. 12. mars 2013 (16281/10)[HTML]

Dómur MDE Marques Jeronimo Barata gegn Portúgal dags. 12. mars 2013 (22851/11)[HTML]

Dómur MDE Mészáros gegn Ungverjalandi dags. 12. mars 2013 (23559/09)[HTML]

Dómur MDE Vicente Cardoso gegn Portúgal dags. 12. mars 2013 (30130/10)[HTML]

Dómur MDE Sándor gegn Ungverjalandi dags. 12. mars 2013 (31069/11)[HTML]

Dómur MDE Djalti gegn Búlgaríu dags. 12. mars 2013 (31206/05)[HTML]

Dómur MDE Stea o.fl. gegn Ítalíu dags. 12. mars 2013 (32843/03)[HTML]

Dómur MDE Manso Rogeiro gegn Portúgal dags. 12. mars 2013 (39607/10)[HTML]

Dómur MDE Gomes Almeida Henriques Moura gegn Portúgal dags. 12. mars 2013 (43146/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Koudinov gegn Sviss dags. 12. mars 2013 (4442/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Thior gegn Sviss dags. 12. mars 2013 (10160/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Mazgaj gegn Póllandi dags. 12. mars 2013 (13285/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Doğan gegn Tyrklandi dags. 12. mars 2013 (14226/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Alpaya og Dağilma gegn Tyrklandi dags. 12. mars 2013 (34384/08)[HTML]

Dómur MDE Alpatu Israilova gegn Rússlandi dags. 14. mars 2013 (15438/05)[HTML]

Dómur MDE Insanov gegn Aserbaísjan dags. 14. mars 2013 (16133/08)[HTML]

Dómur MDE B.B. og F.B. gegn Þýskalandi dags. 14. mars 2013 (18734/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yemelyanovy o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. mars 2013 (21264/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bernh Larsen Holding As o.fl. gegn Noregi dags. 14. mars 2013 (24117/08)[HTML]

Dómur MDE Eon gegn Frakklandi dags. 14. mars 2013 (26118/10)[HTML]

Dómur MDE Kasymakhunov og Saybatalov gegn Rússlandi dags. 14. mars 2013 (26261/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Salakhov og Islyamova gegn Úkraínu dags. 14. mars 2013 (28005/08)[HTML]

Dómur MDE Krylov gegn Rússlandi dags. 14. mars 2013 (36697/03)[HTML]

Dómur MDE Oleynikov gegn Rússlandi dags. 14. mars 2013 (36703/04)[HTML]

Dómur MDE Asmayev gegn Rússlandi dags. 14. mars 2013 (44142/05)[HTML]

Dómur MDE Avkhadova o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. mars 2013 (47215/07)[HTML]

Dómur MDE X-Code Lyseis Pliroforikis A.E. gegn Grikklandi dags. 14. mars 2013 (57628/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Koshkin o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. mars 2013 (5899/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Panaitescu gegn Rúmeníu dags. 19. mars 2013 (8398/04)[HTML]

Ákvörðun MDE A.G. gegn Moldóvu dags. 19. mars 2013 (13119/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Dobreva o.fl. gegn Búlgaríu dags. 19. mars 2013 (15634/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kruitbosch gegn Rúmeníu dags. 19. mars 2013 (25812/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Tomeo gegn Þýskalandi dags. 19. mars 2013 (27081/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Pawlak gegn Póllandi dags. 19. mars 2013 (29179/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Patriciu gegn Rúmeníu dags. 19. mars 2013 (43750/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Klouten gegn Þýskalandi dags. 19. mars 2013 (48057/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kolchin o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. mars 2013 (61199/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Nieminen gegn Finnlandi dags. 19. mars 2013 (67120/09)[HTML]

Dómur MDE Solakoğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. mars 2013 (3674/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Blejuşcă gegn Rúmeníu dags. 19. mars 2013 (7910/10)[HTML]

Dómur MDE Mi̇mtaş gegn Tyrklandi dags. 19. mars 2013 (23698/07)[HTML]

Dómur MDE X.Y. gegn Ungverjalandi dags. 19. mars 2013 (43888/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Diallo gegn Sviss dags. 19. mars 2013 (16847/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Wilkie gegn Bretlandi dags. 26. mars 2013 (6200/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Gordon gegn Bretlandi dags. 26. mars 2013 (10671/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Mészáros gegn Ungverjalandi dags. 26. mars 2013 (12967/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Caragea gegn Rúmeníu dags. 26. mars 2013 (16265/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 26. mars 2013 (25714/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mitrică gegn Rúmeníu dags. 26. mars 2013 (39921/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Sofronia o.fl. gegn Rúmeníu dags. 26. mars 2013 (49932/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dělnická Strana og Vandas gegn Tékklandi dags. 26. mars 2013 (70254/10)[HTML]

Dómur MDE Niculescu-Dellakeza gegn Rúmeníu dags. 26. mars 2013 (5393/04)[HTML]

Dómur MDE Acatrinei o.fl. gegn Rúmeníu dags. 26. mars 2013 (10425/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Barborski gegn Búlgaríu dags. 26. mars 2013 (12811/07)[HTML]

Dómur MDE Zorica Jovanović gegn Serbíu dags. 26. mars 2013 (21794/08)[HTML]

Dómur MDE Coşar gegn Tyrklandi dags. 26. mars 2013 (22568/05)[HTML]

Dómur MDE Györgypál gegn Rúmeníu dags. 26. mars 2013 (29540/08)[HTML]

Dómur MDE Vrabec o.fl. gegn Slóvakíu dags. 26. mars 2013 (31312/08)[HTML]

Dómur MDE Valiulienė gegn Litháen dags. 26. mars 2013 (33234/07)[HTML]

Dómur MDE Luković gegn Serbíu dags. 26. mars 2013 (43808/07)[HTML]

Dómur MDE Asen Kostov gegn Búlgaríu dags. 26. mars 2013 (48445/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Rappaz gegn Sviss dags. 26. mars 2013 (73175/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Turgut o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. mars 2013 (4860/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Güneş gegn Tyrklandi dags. 26. mars 2013 (20511/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Gürsoy gegn Tyrklandi dags. 26. mars 2013 (24604/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Hafçi gegn Tyrklandi dags. 26. mars 2013 (37548/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Karaca gegn Tyrklandi dags. 26. mars 2013 (45005/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ünsal gegn Tyrklandi dags. 26. mars 2013 (51672/07)[HTML]

Dómur MDE I.K. gegn Austurríki dags. 28. mars 2013 (2964/12)[HTML]

Dómur MDE Korobov o.fl. gegn Eistlandi dags. 28. mars 2013 (10195/08)[HTML]

Dómur MDE Novaya Gazeta og Borodyanskiy gegn Rússlandi dags. 28. mars 2013 (14087/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Union Europeenne Des Droits De L'Homme og Josephides gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2013 (7116/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Maksimovs gegn Lettlandi dags. 2. apríl 2013 (7257/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Théron gegn Frakklandi dags. 2. apríl 2013 (21706/10)[HTML]

Dómur MDE Ferreira Alves gegn Portúgal dags. 2. apríl 2013 (5340/11)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Sali̇h Uçar gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2013 (5485/07)[HTML]

Dómur MDE Alhan gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2013 (8163/07)[HTML]

Dómur MDE Şercaru gegn Rúmeníu dags. 2. apríl 2013 (13088/09)[HTML]

Dómur MDE Olszewski gegn Póllandi dags. 2. apríl 2013 (21880/03)[HTML]

Dómur MDE Momčilović gegn Serbíu dags. 2. apríl 2013 (23103/07)[HTML]

Dómur MDE Angelo Caruso gegn Ítalíu dags. 2. apríl 2013 (24817/03)[HTML]

Dómur MDE Tarantino o.fl. gegn Ítalíu dags. 2. apríl 2013 (25851/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kiranel gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2013 (26964/09)[HTML]

Dómur MDE Gökhan Özdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2013 (33625/09)[HTML]

Dómur MDE Florin Macovei gegn Rúmeníu dags. 2. apríl 2013 (38128/03)[HTML]

Dómur MDE Ferreira Alves gegn Portúgal (nr. 9) dags. 2. apríl 2013 (54312/10)[HTML]

Dómur MDE Tkachenko gegn Úkraínu dags. 4. apríl 2013 (1278/06)[HTML]

Dómur MDE Reznik gegn Rússlandi dags. 4. apríl 2013 (4977/05)[HTML]

Dómur MDE Markaryan gegn Rússlandi dags. 4. apríl 2013 (12102/05)[HTML]

Dómur MDE Ivakhnenko gegn Rússlandi dags. 4. apríl 2013 (12622/04)[HTML]

Dómur MDE Julius Kloiber Schlachthof Gmbh o.fl. gegn Austurríki dags. 4. apríl 2013 (21565/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE C.B. gegn Austurríki dags. 4. apríl 2013 (30465/06)[HTML]

Dómur MDE Tkachevy gegn Rússlandi dags. 4. apríl 2013 (35430/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Pykhtunov gegn Rússlandi dags. 9. apríl 2013 (5250/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Andreiescu gegn Rúmeníu dags. 9. apríl 2013 (10656/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Iorga og Moldovan gegn Rúmeníu dags. 9. apríl 2013 (15350/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Akhvlediani o.fl. gegn Georgíu dags. 9. apríl 2013 (22026/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Goryachev gegn Rússlandi dags. 9. apríl 2013 (34886/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Miulescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 9. apríl 2013 (35493/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Flores Fernando gegn Portúgal dags. 9. apríl 2013 (39630/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Samantha Immobiliare S.R.L. o.fl. gegn Ítalíu dags. 9. apríl 2013 (43041/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Taş gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 2013 (51479/08)[HTML]

Ákvörðun MDE David o.fl. gegn Rúmeníu dags. 9. apríl 2013 (54577/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Boussouar gegn Frakklandi dags. 9. apríl 2013 (65295/09)[HTML]

Dómur MDE Anđelković gegn Serbíu dags. 9. apríl 2013 (1401/08)[HTML]

Dómur MDE Vergu gegn Rúmeníu dags. 9. apríl 2013 (8209/06)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Şentürk og Beki̇r Şentürk gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 2013 (13423/09)[HTML]

Dómur MDE Flueraş gegn Rúmeníu dags. 9. apríl 2013 (17520/04)[HTML]

Dómur MDE Dağabakan og Yildirim gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 2013 (20562/07)[HTML]

Dómur MDE Piotr Kozłowski gegn Póllandi dags. 9. apríl 2013 (24250/11)[HTML]

Dómur MDE Abdi gegn Bretlandi dags. 9. apríl 2013 (27770/08)[HTML]

Dómur MDE Iurcu gegn Moldóvu dags. 9. apríl 2013 (33759/10)[HTML]

Dómur MDE Kurkowski gegn Póllandi dags. 9. apríl 2013 (36228/06)[HTML]

Dómur MDE Böber gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 2013 (62590/09)[HTML]

Dómur MDE H. og B. gegn Bretlandi dags. 9. apríl 2013 (70073/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Vavoulis gegn Grikklandi dags. 9. apríl 2013 (45753/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Şerefoğlu gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 2013 (22474/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Solhan gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 2013 (44785/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Karagöz gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 2013 (53859/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Akkuş og Bati gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 2013 (54461/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Si̇lbiyik gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 2013 (70869/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Acar gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 2013 (72731/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Kartal gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 2013 (78434/11)[HTML]

Dómur MDE Rozhenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 11. apríl 2013 (2644/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vershinin gegn Rússlandi dags. 11. apríl 2013 (9311/05)[HTML]

Dómur MDE Ochelkov gegn Rússlandi dags. 11. apríl 2013 (17828/05)[HTML]

Dómur MDE Vyatkin gegn Rússlandi dags. 11. apríl 2013 (18813/06)[HTML]

Dómur MDE Ternovik o.fl. gegn Úkraínu dags. 11. apríl 2013 (19430/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vyerentsov gegn Úkraínu dags. 11. apríl 2013 (20372/11)[HTML]

Dómur MDE Manulin gegn Rússlandi dags. 11. apríl 2013 (26676/06)[HTML]

Dómur MDE Aborina gegn Rússlandi dags. 11. apríl 2013 (28222/06)[HTML]

Dómur MDE Shikuta gegn Rússlandi dags. 11. apríl 2013 (45373/05)[HTML]

Dómur MDE Firoz Muneer gegn Belgíu dags. 11. apríl 2013 (56005/10)[HTML]

Dómur MDE Tziovara og Gemeliari gegn Grikklandi dags. 11. apríl 2013 (66608/09)[HTML]

Dómur MDE Meryem Çeli̇k o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. apríl 2013 (3598/03)[HTML]

Dómur MDE Udeh gegn Sviss dags. 16. apríl 2013 (12020/09)[HTML]

Dómur MDE Rolim Comercial, S.A. gegn Portúgal dags. 16. apríl 2013 (16153/09)[HTML]

Dómur MDE Dimitar Shopov gegn Búlgaríu dags. 16. apríl 2013 (17253/07)[HTML]

Dómur MDE Aswat gegn Bretlandi dags. 16. apríl 2013 (17299/12)[HTML]

Dómur MDE Bucureşteanu gegn Rúmeníu dags. 16. apríl 2013 (20558/04)[HTML]

Dómur MDE Căşuneanu gegn Rúmeníu dags. 16. apríl 2013 (22018/10)[HTML]

Dómur MDE Siegle gegn Rúmeníu dags. 16. apríl 2013 (23456/04)[HTML]

Dómur MDE A.B. gegn Ungverjalandi dags. 16. apríl 2013 (33292/09)[HTML]

Dómur MDE Fazliyski gegn Búlgaríu dags. 16. apríl 2013 (40908/05)[HTML]

Dómur MDE Velev gegn Búlgaríu dags. 16. apríl 2013 (43531/08)[HTML]

Dómur MDE Associação De Investidores Do Hotel Apartamento Neptuno o.fl. gegn Portúgal dags. 16. apríl 2013 (46336/09)[HTML]

Dómur MDE Ageyevy gegn Rússlandi dags. 18. apríl 2013 (7075/10)[HTML]

Dómur MDE Mo.M. gegn Frakklandi dags. 18. apríl 2013 (18372/10)[HTML]

Dómur MDE M.K. gegn Frakklandi dags. 18. apríl 2013 (19522/09)[HTML]

Dómur MDE Danilo Kovačič gegn Slóveníu dags. 18. apríl 2013 (24376/08)[HTML]

Dómur MDE Saint-Paul Luxembourg S.A. gegn Lúxemborg dags. 18. apríl 2013 (26419/10)[HTML]

Dómur MDE Fergadioti-Rizaki gegn Grikklandi dags. 18. apríl 2013 (27353/09)[HTML]

Dómur MDE Meglič gegn Slóveníu dags. 18. apríl 2013 (29119/06)[HTML]

Dómur MDE Zelenkov gegn Rússlandi dags. 18. apríl 2013 (29992/05)[HTML]

Dómur MDE Beresnev gegn Rússlandi dags. 18. apríl 2013 (37975/02)[HTML]

Dómur MDE Pašić gegn Slóveníu dags. 18. apríl 2013 (41060/07)[HTML]

Dómur MDE Trunk gegn Slóveníu dags. 18. apríl 2013 (41391/06)[HTML]

Dómur MDE Mežnarič gegn Slóveníu dags. 18. apríl 2013 (41416/06)[HTML]

Dómur MDE Podbelšek Bračič gegn Slóveníu dags. 18. apríl 2013 (42224/04)[HTML]

Dómur MDE Dyachenko gegn Úkraínu dags. 18. apríl 2013 (42813/05)[HTML]

Dómur MDE Fortunat gegn Slóveníu dags. 18. apríl 2013 (42977/04)[HTML]

Dómur MDE Vukadinovič gegn Slóveníu dags. 18. apríl 2013 (44100/09)[HTML]

Dómur MDE Ioannis Anastasiadis o.fl. gegn Grikklandi dags. 18. apríl 2013 (45823/08)[HTML]

Dómur MDE Orožim gegn Slóveníu dags. 18. apríl 2013 (49323/06)[HTML]

Dómur MDE Askhabova gegn Rússlandi dags. 18. apríl 2013 (54765/09)[HTML]

Dómur MDE Rohlena gegn Tékklandi dags. 18. apríl 2013 (59552/08)[HTML]

Dómur MDE Azimov gegn Rússlandi dags. 18. apríl 2013 (67474/11)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Animal Defenders International gegn Bretlandi dags. 22. apríl 2013 (48876/08)[HTML]

Dómur MDE Süzer gegn Tyrklandi dags. 23. apríl 2013 (13885/05)[HTML]

Dómur MDE Meki̇ye Demi̇rci̇ gegn Tyrklandi dags. 23. apríl 2013 (17722/02)[HTML]

Dómur MDE Külah og Koyuncu gegn Tyrklandi dags. 23. apríl 2013 (24827/05)[HTML]

Dómur MDE Lauruc gegn Rúmeníu dags. 23. apríl 2013 (34236/03)[HTML]

Dómur MDE Yazici o.fl. gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 23. apríl 2013 (45046/05)[HTML]

Dómur MDE Hagyó gegn Ungverjalandi dags. 23. apríl 2013 (52624/10)[HTML]

Dómur MDE Baksza gegn Ungverjalandi dags. 23. apríl 2013 (59196/08)[HTML]

Dómur MDE Ildani gegn Georgíu dags. 23. apríl 2013 (65391/09)[HTML]

Dómur MDE Novak gegn Slóveníu dags. 25. apríl 2013 (5420/07)[HTML]

Dómur MDE Shtabovenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 25. apríl 2013 (22722/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Habič gegn Slóveníu dags. 25. apríl 2013 (23416/06)[HTML]

Dómur MDE Yevgeniy Ivanov gegn Rússlandi dags. 25. apríl 2013 (27100/03)[HTML]

Dómur MDE M.S. gegn Króatíu dags. 25. apríl 2013 (36337/10)[HTML]

Dómur MDE Canali gegn Frakklandi dags. 25. apríl 2013 (40119/09)[HTML]

Dómur MDE Balažoski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 25. apríl 2013 (45117/08)[HTML]

Dómur MDE Erkapić gegn Króatíu dags. 25. apríl 2013 (51198/08)[HTML]

Dómur MDE Zahirović gegn Króatíu dags. 25. apríl 2013 (58590/11)[HTML]

Dómur MDE Grupa Zastava Vozila, A.D. gegn Slóveníu dags. 25. apríl 2013 (67793/10)[HTML]

Dómur MDE Savriddin Dzhurayev gegn Rússlandi dags. 25. apríl 2013 (71386/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Cariello o.fl. gegn Ítalíu dags. 30. apríl 2013 (14064/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Pricop o.fl. gegn Rúmeníu dags. 30. apríl 2013 (15242/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Beridze gegn Georgíu dags. 30. apríl 2013 (16206/06)[HTML]

Ákvörðun MDE M. gegn Rúmeníu dags. 30. apríl 2013 (27587/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Mischie gegn Rúmeníu dags. 30. apríl 2013 (50224/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Mo P. gegn Frakklandi dags. 30. apríl 2013 (55787/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Kochieva o.fl. gegn Svíþjóð dags. 30. apríl 2013 (75203/12)[HTML]

Dómur MDE Gardean og S.C. Grup 95 S.A. gegn Rúmeníu dags. 30. apríl 2013 (25787/04)[HTML]

Dómur MDE Tymoshenko gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2013 (49872/11)[HTML]

Dómur MDE Ion Ciobanu gegn Rúmeníu dags. 30. apríl 2013 (67754/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Gusar gegn Moldóvu og Rúmeníu dags. 30. apríl 2013 (37204/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Uzun gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2013 (10755/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Güder gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2013 (24695/09)[HTML]

Dómur MDE Savenkova gegn Úkraínu dags. 2. maí 2013 (4469/07)[HTML]

Dómur MDE Bečeheli gegn Króatíu dags. 2. maí 2013 (8855/08)[HTML]

Dómur MDE Sakharova gegn Rússlandi dags. 2. maí 2013 (15037/05)[HTML]

Dómur MDE Tyukov gegn Rússlandi dags. 2. maí 2013 (16609/05)[HTML]

Dómur MDE Domančić gegn Króatíu dags. 2. maí 2013 (18786/11)[HTML]

Dómur MDE Chkhartishvili gegn Grikklandi dags. 2. maí 2013 (22910/10)[HTML]

Dómur MDE Panteliou-Darne og Blantzouka gegn Grikklandi dags. 2. maí 2013 (25143/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kristiansen og Tyvik As gegn Noregi dags. 2. maí 2013 (25498/08)[HTML]

Dómur MDE Petukhova gegn Rússlandi dags. 2. maí 2013 (28796/07)[HTML]

Dómur MDE Pospekh gegn Rússlandi dags. 2. maí 2013 (31948/05)[HTML]

Dómur MDE Barjamaj gegn Grikklandi dags. 2. maí 2013 (36657/11)[HTML]

Dómur MDE Dreval o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. maí 2013 (40075/03)[HTML]

Dómur MDE Samartsev gegn Rússlandi dags. 2. maí 2013 (44283/06)[HTML]

Dómur MDE Goudoumas gegn Grikklandi dags. 2. maí 2013 (62459/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Bradeško og Rutar Marketing D.O.O. gegn Slóveníu dags. 7. maí 2013 (6781/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Boeckel og Gessner-Boeckel gegn Þýskalandi dags. 7. maí 2013 (8017/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Kupenova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 7. maí 2013 (12664/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Liman gegn Úkraínu dags. 7. maí 2013 (19157/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Cârstoiu gegn Rúmeníu dags. 7. maí 2013 (20660/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Mardale gegn Rúmeníu dags. 7. maí 2013 (23625/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Mets gegn Eistlandi dags. 7. maí 2013 (38967/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Efthymiou o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. maí 2013 (40997/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pasika gegn Úkraínu dags. 7. maí 2013 (50304/06)[HTML]

Ákvörðun MDE L.H. og V.S. gegn Belgíu dags. 7. maí 2013 (67429/10)[HTML]

Dómur MDE Erdoğan Çoban gegn Tyrklandi dags. 7. maí 2013 (18375/09)[HTML]

Dómur MDE Shindler gegn Bretlandi dags. 7. maí 2013 (19840/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Koufaki og Adedy gegn Grikklandi dags. 7. maí 2013 (57665/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Carbe gegn Ítalíu dags. 14. maí 2013 (3314/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Somico Ood gegn Búlgaríu dags. 14. maí 2013 (4570/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Gheorghe gegn Rúmeníu dags. 14. maí 2013 (8810/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Cichopek o.fl. gegn Póllandi dags. 14. maí 2013 (15189/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Benaziz o.fl. gegn Frakklandi dags. 14. maí 2013 (20883/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Hinov gegn Búlgaríu dags. 14. maí 2013 (23603/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Bondarenko gegn Úkraínu dags. 14. maí 2013 (27892/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Arhip gegn Rúmeníu dags. 14. maí 2013 (49253/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Buzatu gegn Rúmeníu dags. 14. maí 2013 (51945/07)[HTML]

Dómur MDE N.K.M. gegn Ungverjalandi dags. 14. maí 2013 (66529/11)[HTML]

Dómur MDE Gross gegn Sviss dags. 14. maí 2013 (67810/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ezer gegn Tyrklandi dags. 14. maí 2013 (32697/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Abashev og Plotnikova gegn Rússlandi dags. 14. maí 2013 (38229/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Barilo gegn Úkraínu dags. 16. maí 2013 (9607/06)[HTML]

Dómur MDE Komarova gegn Úkraínu dags. 16. maí 2013 (13371/06)[HTML]

Dómur MDE Radu gegn Þýskalandi dags. 16. maí 2013 (20084/07)[HTML]

Dómur MDE Garnaga gegn Úkraínu dags. 16. maí 2013 (20390/07)[HTML]

Dómur MDE Samoylovich gegn Úkraínu dags. 16. maí 2013 (28969/04)[HTML]

Dómur MDE Chorniy gegn Úkraínu dags. 16. maí 2013 (35227/06)[HTML]

Dómur MDE Maksymenko og Gerasymenko gegn Úkraínu dags. 16. maí 2013 (49317/07)[HTML]

Dómur MDE Gavula gegn Úkraínu dags. 16. maí 2013 (52652/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Roffey o.fl. gegn Bretlandi dags. 21. maí 2013 (1278/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Rutkowski gegn Póllandi dags. 21. maí 2013 (4282/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Lis gegn Póllandi dags. 21. maí 2013 (7376/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ruminski gegn Svíþjóð dags. 21. maí 2013 (10404/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Opriș gegn Rúmeníu dags. 21. maí 2013 (15251/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Tareke o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. maí 2013 (17853/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Linard gegn Úkraínu dags. 21. maí 2013 (19220/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Lambreva o.fl. gegn Búlgaríu dags. 21. maí 2013 (29886/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Merschdorf o.fl. gegn Rúmeníu dags. 21. maí 2013 (31918/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Aprasidze o.fl. gegn Georgíu dags. 21. maí 2013 (32220/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Zuzane gegn Lettlandi dags. 21. maí 2013 (33674/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ordre Des Avocats Defenseurs og Avocats Pres La Cour D'Appel De Monaco gegn Mónakó dags. 21. maí 2013 (34118/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Meltex Ltd gegn Armeníu dags. 21. maí 2013 (45199/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Tirean gegn Rúmeníu dags. 21. maí 2013 (47603/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Poa o.fl. gegn Bretlandi dags. 21. maí 2013 (59253/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Tesfaldet og Fre gegn Tyrklandi dags. 21. maí 2013 (75476/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Toure gegn Tyrklandi dags. 21. maí 2013 (75599/10)[HTML]

Dómur MDE Delvina gegn Albaníu dags. 21. maí 2013 (49106/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Durusoy o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. maí 2013 (34600/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE E.A. gegn Rússlandi dags. 23. maí 2013 (44187/04)[HTML]

Dómur MDE K. gegn Rússlandi dags. 23. maí 2013 (69235/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Svoboden Zheleznicharski Sindikat 'Promyana' gegn Búlgaríu dags. 28. maí 2013 (5044/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Rosmini gegn Ítalíu dags. 28. maí 2013 (5097/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Villani gegn Ítalíu dags. 28. maí 2013 (13340/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Berger-Krall o.fl. gegn Slóveníu dags. 28. maí 2013 (14717/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Malik gegn Bretlandi dags. 28. maí 2013 (32968/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Abbasov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 28. maí 2013 (36609/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Gubatov gegn Aserbaísjan dags. 28. maí 2013 (36844/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Popov o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. maí 2013 (45293/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mugliett gegn Möltu dags. 28. maí 2013 (46661/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Yorgun gegn Tyrklandi dags. 28. maí 2013 (47946/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Seyidov gegn Aserbaísjan dags. 28. maí 2013 (48395/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Galiullin o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. maí 2013 (51816/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Twomey, Cameron og Guthrie gegn Bretlandi dags. 28. maí 2013 (67318/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Akman o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. maí 2013 (2267/08)[HTML]

Dómur MDE Eremia gegn Moldóvu dags. 28. maí 2013 (3564/11)[HTML]

Dómur MDE Nedelcheva o.fl. gegn Búlgaríu dags. 28. maí 2013 (5516/05)[HTML]

Dómur MDE Leventoğlu Abdulkadi̇roğlu gegn Tyrklandi dags. 28. maí 2013 (7971/07)[HTML]

Dómur MDE Akmansoy gegn Tyrklandi dags. 28. maí 2013 (14787/07)[HTML]

Dómur MDE Teki̇n gegn Tyrklandi dags. 28. maí 2013 (26252/06)[HTML]

Dómur MDE Sabev gegn Búlgaríu dags. 28. maí 2013 (27887/06)[HTML]

Dómur MDE Taner Gündüz gegn Tyrklandi dags. 28. maí 2013 (32000/06)[HTML]

Dómur MDE Magyar Cement Kft gegn Ungverjalandi dags. 28. maí 2013 (33795/08)[HTML]

Dómur MDE Kirmaç gegn Tyrklandi dags. 28. maí 2013 (36233/06)[HTML]

Dómur MDE Sorokins og Sorokina gegn Lettlandi dags. 28. maí 2013 (45476/04)[HTML]

Dómur MDE Yaşar Eri̇ş gegn Tyrklandi dags. 28. maí 2013 (53214/09)[HTML]

Dómur MDE Baran gegn Póllandi dags. 28. maí 2013 (53315/09)[HTML]

Dómur MDE Anđelić o.fl. gegn Serbíu dags. 28. maí 2013 (57611/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lavida o.fl. gegn Grikklandi dags. 30. maí 2013 (7973/10)[HTML]

Dómur MDE Davitidze gegn Rússlandi dags. 30. maí 2013 (8810/05)[HTML]

Dómur MDE Ooo ‘Vesti’ og Ukhov gegn Rússlandi dags. 30. maí 2013 (21724/03)[HTML]

Dómur MDE Rafaa gegn Frakklandi dags. 30. maí 2013 (25393/10)[HTML]

Dómur MDE Zeynalov gegn Aserbaísjan dags. 30. maí 2013 (31848/07)[HTML]

Dómur MDE Martin gegn Eistlandi dags. 30. maí 2013 (35985/09)[HTML]

Dómur MDE Malofeyeva gegn Rússlandi dags. 30. maí 2013 (36673/04)[HTML]

Dómur MDE Nataliya Mikhaylenko gegn Úkraínu dags. 30. maí 2013 (49069/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Daytbegova og Magomedova gegn Austurríki dags. 4. júní 2013 (6198/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Peruzzo og Martens gegn Þýskalandi dags. 4. júní 2013 (7841/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dreiblats gegn Lettlandi dags. 4. júní 2013 (8283/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Savona o.fl. gegn Ítalíu dags. 4. júní 2013 (13137/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Radovanović og Petrović gegn Serbíu dags. 4. júní 2013 (17079/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Vujisić o.fl. gegn Montenegró dags. 4. júní 2013 (17412/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ursu gegn Rúmeníu dags. 4. júní 2013 (21949/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Fesiuc gegn Rúmeníu dags. 4. júní 2013 (25497/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Petříček gegn Tékklandi dags. 4. júní 2013 (28826/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Občanské Sdružení Twra - Third World Relief Agency og Rubek gegn Tékklandi dags. 4. júní 2013 (29957/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Gheorghe gegn Rúmeníu dags. 4. júní 2013 (32319/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Srncová gegn Tékklandi dags. 4. júní 2013 (41305/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Habulinec og Filipović gegn Króatíu dags. 4. júní 2013 (51166/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Marc-Antoine gegn Frakklandi dags. 4. júní 2013 (54984/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Sarkocy gegn Slóvakíu dags. 4. júní 2013 (59525/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Naibzay gegn Hollandi dags. 4. júní 2013 (68564/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Bitto gegn Slóvakíu dags. 4. júní 2013 (68715/11)[HTML]

Dómur MDE Stelian Roşca gegn Rúmeníu dags. 4. júní 2013 (5543/06)[HTML]

Dómur MDE Özalp Ulusoy gegn Tyrklandi dags. 4. júní 2013 (9049/06)[HTML]

Dómur MDE Hanu gegn Rúmeníu dags. 4. júní 2013 (10890/04)[HTML]

Dómur MDE Hi̇kmet Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 4. júní 2013 (11022/05)[HTML]

Dómur MDE Kostecki gegn Póllandi dags. 4. júní 2013 (14932/09)[HTML]

Dómur MDE Ri̇fat Demi̇r gegn Tyrklandi dags. 4. júní 2013 (24267/07)[HTML]

Dómur MDE Iulian Popescu gegn Rúmeníu dags. 4. júní 2013 (24999/04)[HTML]

Dómur MDE Çakir o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. júní 2013 (25747/09)[HTML]

Dómur MDE Gridan o.fl. gegn Rúmeníu dags. 4. júní 2013 (28237/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Teodor gegn Rúmeníu dags. 4. júní 2013 (46878/06)[HTML]

Dómur MDE Vukelić gegn Montenegró dags. 4. júní 2013 (58258/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Melich og Beck gegn Tékklandi dags. 4. júní 2013 (18136/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Modranga o.fl. gegn Moldóvu dags. 4. júní 2013 (33328/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Demi̇roğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. júní 2013 (56125/10)[HTML]

Dómur MDE Avilkina o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júní 2013 (1585/09)[HTML]

Dómur MDE Mohammed gegn Austurríki dags. 6. júní 2013 (2283/12)[HTML]

Dómur MDE Kononova o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. júní 2013 (11770/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Maskhadova o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júní 2013 (18071/05)[HTML]

Dómur MDE Sabanchiyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júní 2013 (38450/05)[HTML]

Dómur MDE M.E. gegn Frakklandi dags. 6. júní 2013 (50094/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Chioc gegn Rúmeníu dags. 11. júní 2013 (2589/02)[HTML]

Ákvörðun MDE D'Auria og Balsamo gegn Ítalíu dags. 11. júní 2013 (11625/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Mclean og Cole gegn Bretlandi dags. 11. júní 2013 (12626/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ketchum gegn Rúmeníu dags. 11. júní 2013 (15594/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Šimka gegn Slóvakíu dags. 11. júní 2013 (49131/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Stichting Mothers Of Srebrenica o.fl. gegn Hollandi dags. 11. júní 2013 (65542/12)[HTML]

Dómur MDE Tur gegn Tyrklandi dags. 11. júní 2013 (13692/03)[HTML]

Dómur MDE S.C. Aectra Agrochemicals S.A. og Munteanu gegn Rúmeníu dags. 11. júní 2013 (18780/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bannikov gegn Lettlandi dags. 11. júní 2013 (19279/03)[HTML]

Dómur MDE Prizzia gegn Ungverjalandi dags. 11. júní 2013 (20255/12)[HTML]

Dómur MDE Guest Zrt gegn Ungverjalandi dags. 11. júní 2013 (36999/08)[HTML]

Dómur MDE Ari̇f Erden gegn Tyrklandi dags. 11. júní 2013 (37171/04)[HTML]

Dómur MDE Kowalski gegn Póllandi dags. 11. júní 2013 (43316/08)[HTML]

Dómur MDE Baksa gegn Ungverjalandi dags. 11. júní 2013 (44880/08)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Erkek gegn Tyrklandi dags. 11. júní 2013 (45070/05)[HTML]

Dómur MDE Hasanbasic gegn Sviss dags. 11. júní 2013 (52166/09)[HTML]

Dómur MDE Marin Vasilescu gegn Rúmeníu dags. 11. júní 2013 (62353/09)[HTML]

Dómur MDE Namaz og Şenoğlu gegn Tyrklandi dags. 11. júní 2013 (69812/11)[HTML]

Dómur MDE Szepes gegn Ungverjalandi dags. 11. júní 2013 (77669/12)[HTML]

Dómur MDE Sivograk og Zenov gegn Rússlandi dags. 13. júní 2013 (14758/08)[HTML]

Dómur MDE Romenskiy gegn Rússlandi dags. 13. júní 2013 (22875/02)[HTML]

Dómur MDE Korostylyov gegn Úkraínu dags. 13. júní 2013 (33643/03)[HTML]

Dómur MDE Kiselyov gegn Úkraínu dags. 13. júní 2013 (42953/04)[HTML]

Dómur MDE A.F. gegn Grikklandi dags. 13. júní 2013 (53709/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Povse gegn Austurríki dags. 18. júní 2013 (3890/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Popa gegn Rúmeníu dags. 18. júní 2013 (4233/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Valcheva og Abrashev gegn Búlgaríu dags. 18. júní 2013 (6194/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Donos gegn Rúmeníu dags. 18. júní 2013 (30647/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Sohby gegn Bretlandi dags. 18. júní 2013 (34108/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Bilyy og Bila gegn Úkraínu dags. 18. júní 2013 (41578/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Valle Pierimpie Societa Agricola S.P.A. gegn Ítalíu dags. 18. júní 2013 (46154/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Škodová og Korkeila gegn Slóvakíu dags. 18. júní 2013 (46214/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Mirčevski o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 18. júní 2013 (53311/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Veklenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. júní 2013 (62450/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Balakchiev o.fl. gegn Búlgaríu dags. 18. júní 2013 (65187/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Lynch og Whelan gegn Írlandi dags. 18. júní 2013 (70495/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tabagari gegn Georgíu dags. 18. júní 2013 (70820/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pleşca gegn Rúmeníu dags. 18. júní 2013 (2158/08)[HTML]

Dómur MDE Gün o.fl. gegn Tyrklandi dags. 18. júní 2013 (8029/07)[HTML]

Dómur MDE Sereny gegn Rúmeníu dags. 18. júní 2013 (13071/06)[HTML]

Dómur MDE Banel gegn Litháen dags. 18. júní 2013 (14326/11)[HTML]

Dómur MDE S.C. Complex Herta Import Export S.R.L. Lipova gegn Rúmeníu dags. 18. júní 2013 (17118/04)[HTML]

Dómur MDE R.M.S. gegn Spáni dags. 18. júní 2013 (28775/12)[HTML]

Dómur MDE Constantin Tudor gegn Rúmeníu dags. 18. júní 2013 (43543/09)[HTML]

Dómur MDE Nencheva o.fl. gegn Búlgaríu dags. 18. júní 2013 (48609/06)[HTML]

Dómur MDE Bor gegn Ungverjalandi dags. 18. júní 2013 (50474/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Meier gegn Sviss dags. 18. júní 2013 (11590/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Gurgenidze gegn Grikklandi dags. 18. júní 2013 (19406/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Halimi gegn Austurríki og Ítalíu dags. 18. júní 2013 (53852/11)[HTML]

Dómur MDE Wallishauser gegn Austurríki (nr. 2) dags. 20. júní 2013 (14497/06)[HTML]

Dómur MDE Zelenkevich o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. júní 2013 (14805/02)[HTML]

Dómur MDE Pysarskyy o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. júní 2013 (20397/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Eremiášová og Pechová gegn Tékklandi dags. 20. júní 2013 (23944/04)[HTML]

Dómur MDE Abdulgadirov gegn Aserbaísjan dags. 20. júní 2013 (24510/06)[HTML]

Dómur MDE Jeznik gegn Slóveníu dags. 20. júní 2013 (32238/08)[HTML]

Dómur MDE Kostenko gegn Rússlandi dags. 20. júní 2013 (32845/02)[HTML]

Dómur MDE Lavrechov gegn Tékklandi dags. 20. júní 2013 (57404/08)[HTML]

Dómur MDE Turluyeva gegn Rússlandi dags. 20. júní 2013 (63638/09)[HTML]

Dómur MDE Tsibulko o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. júní 2013 (65656/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sidikovy gegn Rússlandi dags. 20. júní 2013 (73455/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Natsvlishvili og Togonidze gegn Georgíu dags. 25. júní 2013 (9043/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Muradi og Alieva gegn Svíþjóð dags. 25. júní 2013 (11243/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Babakir o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. júní 2013 (16838/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kateliev gegn Búlgaríu dags. 25. júní 2013 (18594/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Çakir o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. júní 2013 (51274/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sika gegn Slóvakíu (nr. 7) dags. 25. júní 2013 (1640/07)[HTML]

Dómur MDE Schuller gegn Rúmeníu dags. 25. júní 2013 (4801/04)[HTML]

Dómur MDE Anghel gegn Ítalíu dags. 25. júní 2013 (5968/09)[HTML]

Dómur MDE Grimailovs gegn Lettlandi dags. 25. júní 2013 (6087/03)[HTML]

Dómur MDE Gheorghe Cobzaru gegn Rúmeníu dags. 25. júní 2013 (6978/08)[HTML]

Dómur MDE Valentino Acatrinei gegn Rúmeníu dags. 25. júní 2013 (18540/04)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Tunç og Feci̇re Tunç gegn Tyrklandi dags. 25. júní 2013 (24014/05)[HTML]

Dómur MDE Association Of The Victims Of S.C. Rompetrol S.A. og Geomin S.A. System o.fl. gegn Rúmeníu dags. 25. júní 2013 (24133/03)[HTML]

Dómur MDE Niculescu gegn Rúmeníu dags. 25. júní 2013 (25333/03)[HTML]

Dómur MDE Trévalec gegn Belgíu dags. 25. júní 2013 (30812/07)[HTML]

Dómur MDE Abdulsi̇tar Akgül gegn Tyrklandi dags. 25. júní 2013 (31595/07)[HTML]

Dómur MDE Kaçiu og Kotorri gegn Albaníu dags. 25. júní 2013 (33192/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Enver Kaplan gegn Tyrklandi dags. 25. júní 2013 (40343/08)[HTML]

Dómur MDE Süleyman Ege gegn Tyrklandi dags. 25. júní 2013 (45721/09)[HTML]

Dómur MDE Csákó gegn Slóvakíu dags. 25. júní 2013 (47386/07)[HTML]

Dómur MDE Youth Initiative For Human Rights gegn Serbíu dags. 25. júní 2013 (48135/06)[HTML]

Dómur MDE Gáll gegn Ungverjalandi dags. 25. júní 2013 (49570/11)[HTML]

Dómur MDE Yepishin gegn Rússlandi dags. 27. júní 2013 (591/07)[HTML]

Dómur MDE Pletmentsev gegn Rússlandi dags. 27. júní 2013 (4157/04)[HTML]

Dómur MDE Abashev gegn Rússlandi dags. 27. júní 2013 (9096/09)[HTML]

Dómur MDE D.N.M. gegn Svíþjóð dags. 27. júní 2013 (28379/11)[HTML]

Dómur MDE Kirovogradoblenergo, Pat gegn Úkraínu dags. 27. júní 2013 (35088/07)[HTML]

Dómur MDE M.Y.H. o.fl. gegn Svíþjóð dags. 27. júní 2013 (50859/10)[HTML]

Dómur MDE Gorovoy gegn Rússlandi dags. 27. júní 2013 (54655/07)[HTML]

Dómur MDE Vassis o.fl. gegn Frakklandi dags. 27. júní 2013 (62736/09)[HTML]

Dómur MDE S.A. gegn Svíþjóð dags. 27. júní 2013 (66523/10)[HTML]

Dómur MDE N.M.B. gegn Svíþjóð dags. 27. júní 2013 (68335/10)[HTML]

Dómur MDE N.A.N.S. gegn Svíþjóð dags. 27. júní 2013 (68411/10)[HTML]

Dómur MDE A.G.A.M. gegn Svíþjóð dags. 27. júní 2013 (71680/10)[HTML]

Dómur MDE M.K.N. gegn Svíþjóð dags. 27. júní 2013 (72413/10)[HTML]

Dómur MDE N.M.Y. o.fl. gegn Svíþjóð dags. 27. júní 2013 (72686/10)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Fabris gegn Frakklandi dags. 28. júní 2013 (16574/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Zhukov o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. júlí 2013 (2258/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ogłudek gegn Póllandi dags. 2. júlí 2013 (4815/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Pavlides og Georgakis gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 2013 (9130/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pospíšil gegn Tékklandi dags. 2. júlí 2013 (10932/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Sirakova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 2. júlí 2013 (11892/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Chain-Millet o.fl. gegn Frakklandi dags. 2. júlí 2013 (13850/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Plesic gegn Ítalíu dags. 2. júlí 2013 (16065/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Nobel o.fl. gegn Hollandi dags. 2. júlí 2013 (27126/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kandyrine De Brito Paiva gegn Frakklandi dags. 2. júlí 2013 (42269/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Goranov gegn Búlgaríu dags. 2. júlí 2013 (47687/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Lyufume o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. júlí 2013 (54818/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Šupovi gegn Tékklandi dags. 2. júlí 2013 (61927/11)[HTML]

Dómur MDE Holodenko gegn Lettlandi dags. 2. júlí 2013 (17215/07)[HTML]

Dómur MDE Uçan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 2013 (37377/05)[HTML]

Dómur MDE R.Sz. gegn Ungverjalandi dags. 2. júlí 2013 (41838/11)[HTML]

Dómur MDE Gülbahar Özer o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 2013 (44125/06)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Aldemi̇r gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 2013 (53087/07)[HTML]

Dómur MDE Fehér gegn Ungverjalandi dags. 2. júlí 2013 (69095/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Hulki̇ Güneş gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 2013 (17210/09)[HTML]

Dómur MDE Rzakhanov gegn Aserbaísjan dags. 4. júlí 2013 (4242/07)[HTML]

Dómur MDE Baysultanova o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. júlí 2013 (7461/08)[HTML]

Dómur MDE Anchugov og Gladkov gegn Rússlandi dags. 4. júlí 2013 (11157/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Balakin gegn Rússlandi dags. 4. júlí 2013 (21788/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Popović gegn Serbíu dags. 9. júlí 2013 (28990/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Mălăescu gegn Rúmeníu dags. 9. júlí 2013 (43943/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Garev gegn Úkraínu dags. 9. júlí 2013 (46101/07)[HTML]

Dómur MDE Frendo Randon o.fl. gegn Möltu dags. 9. júlí 2013 (2226/10)[HTML]

Dómur MDE Curmi gegn Möltu dags. 9. júlí 2013 (2243/10)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sindicatul “Păstorul Cel Bun” gegn Rúmeníu dags. 9. júlí 2013 (2330/09)[HTML]

Dómur MDE Stănciulescu gegn Rúmeníu dags. 9. júlí 2013 (5998/03)[HTML]

Dómur MDE Hamvas gegn Rúmeníu dags. 9. júlí 2013 (6025/05)[HTML]

Dómur MDE Untermayer gegn Slóvakíu dags. 9. júlí 2013 (6846/08)[HTML]

Dómur MDE Sică gegn Rúmeníu dags. 9. júlí 2013 (12036/05)[HTML]

Dómur MDE Deguara Caruana Gatto o.fl. gegn Möltu dags. 9. júlí 2013 (14796/11)[HTML]

Dómur MDE Subaşi̇ og Çoban gegn Tyrklandi dags. 9. júlí 2013 (20129/07)[HTML]

Dómur MDE Bălan gegn Rúmeníu dags. 9. júlí 2013 (24398/04)[HTML]

Dómur MDE Besliu gegn Moldóvu dags. 9. júlí 2013 (28178/10)[HTML]

Dómur MDE Bobeş gegn Rúmeníu dags. 9. júlí 2013 (29752/05)[HTML]

Dómur MDE Zirajewski gegn Póllandi dags. 9. júlí 2013 (32501/09)[HTML]

Dómur MDE Bozdemi̇r og Yeşi̇lmen gegn Tyrklandi dags. 9. júlí 2013 (33860/03)[HTML]

Dómur MDE Vona gegn Ungverjalandi dags. 9. júlí 2013 (35943/10)[HTML]

Dómur MDE Altinay gegn Tyrklandi dags. 9. júlí 2013 (37222/04)[HTML]

Dómur MDE Varnas gegn Litháen dags. 9. júlí 2013 (42615/06)[HTML]

Dómur MDE Di Giovanni gegn Ítalíu dags. 9. júlí 2013 (51160/06)[HTML]

Dómur MDE Di̇nç og Çakir gegn Tyrklandi dags. 9. júlí 2013 (66066/09)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Vinter o.fl. gegn Bretlandi dags. 9. júlí 2013 (66069/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bozhilov gegn Búlgaríu dags. 9. júlí 2013 (49502/08)[HTML]

Dómur MDE Ciobanu gegn Rúmeníu og Ítalíu dags. 9. júlí 2013 (4509/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Akar gegn Tyrklandi dags. 9. júlí 2013 (60202/11)[HTML]

Dómur MDE Rudnichenko gegn Úkraínu dags. 11. júlí 2013 (2775/07)[HTML]

Dómur MDE Aleksandr Novikov gegn Rússlandi dags. 11. júlí 2013 (7087/04)[HTML]

Dómur MDE Khlyustov gegn Rússlandi dags. 11. júlí 2013 (28975/05)[HTML]

Dómur MDE Bakirtzidis o.fl. gegn Grikklandi dags. 11. júlí 2013 (45830/08)[HTML]

Dómur MDE Sofiran og Bda gegn Frakklandi dags. 11. júlí 2013 (63684/09)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Allen gegn Bretlandi dags. 12. júlí 2013 (25424/09)[HTML]

Dómur MDE Bălteanu gegn Rúmeníu dags. 16. júlí 2013 (142/04)[HTML]

Dómur MDE Belek og Özkurt gegn Tyrklandi dags. 16. júlí 2013 (1544/07)[HTML]

Dómur MDE Remuszko gegn Póllandi dags. 16. júlí 2013 (1562/10)[HTML]

Dómur MDE Stoleriu gegn Rúmeníu dags. 16. júlí 2013 (5002/05)[HTML]

Dómur MDE Ramos Ferreira o.fl. gegn Portúgal dags. 16. júlí 2013 (23321/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gagliardi gegn Ítalíu dags. 16. júlí 2013 (29385/03)[HTML]

Dómur MDE Galasso o.fl. gegn Ítalíu dags. 16. júlí 2013 (32740/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Corrado o.fl. gegn Ítalíu dags. 16. júlí 2013 (32850/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fiocca gegn Ítalíu dags. 16. júlí 2013 (32968/02)[HTML]

Dómur MDE Węgrzynowski og Smolczewski gegn Póllandi dags. 16. júlí 2013 (33846/07)[HTML]

Dómur MDE Abi̇k gegn Tyrklandi dags. 16. júlí 2013 (34783/07)[HTML]

Dómur MDE Aktaş og Kirtay gegn Tyrklandi dags. 16. júlí 2013 (36463/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hadzhigeorgievi gegn Búlgaríu dags. 16. júlí 2013 (41064/05)[HTML]

Dómur MDE Mccaughey o.fl. gegn Bretlandi dags. 16. júlí 2013 (43098/09)[HTML]

Dómur MDE Abdullah Yaşa o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. júlí 2013 (44827/08)[HTML]

Dómur MDE Mater gegn Tyrklandi dags. 16. júlí 2013 (54997/08)[HTML]

Dómur MDE Collette og Michael Hemsworth gegn Bretlandi dags. 16. júlí 2013 (58559/09)[HTML]

Dómur MDE B. gegn Moldóvu dags. 16. júlí 2013 (61382/09)[HTML]

Dómur MDE Nagla gegn Lettlandi dags. 16. júlí 2013 (73469/10)[HTML]

Dómur MDE Mudric gegn Moldóvu dags. 16. júlí 2013 (74839/10)[HTML]

Dómur MDE Moskalenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 18. júlí 2013 (1270/12 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Maktouf og Damjanović gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 18. júlí 2013 (2312/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Brežec gegn Króatíu dags. 18. júlí 2013 (7177/10)[HTML]

Dómur MDE Plut og Bičanič-Plut gegn Slóveníu dags. 18. júlí 2013 (7709/06)[HTML]

Dómur MDE Nasakin gegn Rússlandi dags. 18. júlí 2013 (22735/05)[HTML]

Dómur MDE Klauz gegn Króatíu dags. 18. júlí 2013 (28963/10)[HTML]

Dómur MDE Stoilkovska gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 18. júlí 2013 (29784/07)[HTML]

Dómur MDE Grešovnik gegn Slóveníu dags. 18. júlí 2013 (31594/08)[HTML]

Dómur MDE Taziyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. júlí 2013 (50757/06)[HTML]

Dómur MDE Schädler-Eberle gegn Liechtenstein dags. 18. júlí 2013 (56422/09)[HTML]

Dómur MDE Vronchenko gegn Eistlandi dags. 18. júlí 2013 (59632/09)[HTML]

Dómur MDE Mikalauskas gegn Möltu dags. 23. júlí 2013 (4458/10)[HTML]

Dómur MDE Gorea gegn Moldóvu dags. 23. júlí 2013 (6343/11)[HTML]

Dómur MDE Ürfi̇ Çeti̇nkaya gegn Tyrklandi dags. 23. júlí 2013 (19866/04)[HTML]

Dómur MDE Lay Lay Company Limited gegn Möltu dags. 23. júlí 2013 (30633/11)[HTML]

Dómur MDE Sampaio E Paiva De Melo gegn Portúgal dags. 23. júlí 2013 (33287/10)[HTML]

Dómur MDE M.A. gegn Kýpur dags. 23. júlí 2013 (41872/10)[HTML]

Dómur MDE Dâmbean gegn Rúmeníu dags. 23. júlí 2013 (42009/04)[HTML]

Dómur MDE Suso Musa gegn Möltu dags. 23. júlí 2013 (42337/12)[HTML]

Dómur MDE İzci̇ gegn Tyrklandi dags. 23. júlí 2013 (42606/05)[HTML]

Dómur MDE Aden Ahmed gegn Möltu dags. 23. júlí 2013 (55352/12)[HTML]

Dómur MDE Scarlat gegn Rúmeníu dags. 23. júlí 2013 (68492/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Castellino gegn Belgíu dags. 25. júlí 2013 (504/08)[HTML]

Dómur MDE Khodorkovskiy og Lebedev gegn Rússlandi dags. 25. júlí 2013 (11082/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Agrokompleks gegn Úkraínu dags. 25. júlí 2013 (23465/03)[HTML]

Dómur MDE Rousk gegn Svíþjóð dags. 25. júlí 2013 (27183/04)[HTML]

Dómur MDE Kummer gegn Tékklandi dags. 25. júlí 2013 (32133/11)[HTML]

Dómur MDE Kobernik gegn Úkraínu dags. 25. júlí 2013 (45947/06)[HTML]

Dómur MDE Henri Rivière o.fl. gegn Frakklandi dags. 25. júlí 2013 (46460/10)[HTML]

Dómur MDE Sfez gegn Frakklandi dags. 25. júlí 2013 (53737/09)[HTML]

Dómur MDE Khvorostyanoy o.fl. gegn Úkraínu dags. 25. júlí 2013 (54552/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Berisha gegn Sviss dags. 30. júlí 2013 (948/12)[HTML]

Dómur MDE Locher o.fl. gegn Sviss dags. 30. júlí 2013 (7539/06)[HTML]

Dómur MDE Mircea Dumitrescu gegn Rúmeníu dags. 30. júlí 2013 (14609/10)[HTML]

Dómur MDE Toma Barbu gegn Rúmeníu dags. 30. júlí 2013 (19730/10)[HTML]

Dómur MDE Polidario gegn Sviss dags. 30. júlí 2013 (33169/10)[HTML]

Dómur MDE Kaykharova o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. ágúst 2013 (11554/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dmitriy Ryabov gegn Rússlandi dags. 1. ágúst 2013 (33774/08)[HTML]

Dómur MDE Antonyuk gegn Rússlandi dags. 1. ágúst 2013 (47721/10)[HTML]

Dómur MDE Saidova gegn Rússlandi dags. 1. ágúst 2013 (51432/09)[HTML]

Dómur MDE Horshill gegn Grikklandi dags. 1. ágúst 2013 (70427/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Urban gegn Tékklandi dags. 27. ágúst 2013 (690/12)[HTML]

Ákvörðun MDE P.A. gegn Rúmeníu dags. 27. ágúst 2013 (5773/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Çelik gegn Hollandi dags. 27. ágúst 2013 (12810/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Der Putten gegn Hollandi dags. 27. ágúst 2013 (15909/13)[HTML]

Ákvörðun MDE İlhan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. ágúst 2013 (23856/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Weiss gegn Þýskalandi dags. 27. ágúst 2013 (34229/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Kagirov gegn Rússlandi dags. 27. ágúst 2013 (36367/09)[HTML]

Ákvörðun MDE De Ram o.fl. gegn Frakklandi dags. 27. ágúst 2013 (38275/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Samsel gegn Póllandi dags. 27. ágúst 2013 (55100/11)[HTML]

Ákvörðun MDE B.G. gegn Póllandi dags. 27. ágúst 2013 (61403/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Gaysanova gegn Rússlandi dags. 27. ágúst 2013 (62235/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Miruts Hagos gegn Hollandi og Ítalíu dags. 27. ágúst 2013 (9053/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Mohammed Hassan o.fl. gegn Hollandi og Ítalíu dags. 27. ágúst 2013 (40524/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Firat gegn Tyrklandi dags. 27. ágúst 2013 (40851/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. september 2013 (3470/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE J.P. gegn Ungverjalandi dags. 3. september 2013 (35999/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Finbergs o.fl. gegn Lettlandi dags. 3. september 2013 (43352/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Milojević o.fl. gegn Serbíu dags. 3. september 2013 (43519/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cangi̇r o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. september 2013 (44066/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Robineau gegn Frakklandi dags. 3. september 2013 (58497/11)[HTML]

Ákvörðun MDE M.M. o.fl. gegn Finnlandi dags. 3. september 2013 (72861/11)[HTML]

Dómur MDE Konak gegn Tyrklandi dags. 3. september 2013 (3042/05)[HTML]

Dómur MDE M.C. o.fl. gegn Ítalíu dags. 3. september 2013 (5376/11)[HTML]

Dómur MDE Roduit gegn Sviss dags. 3. september 2013 (6586/06)[HTML]

Dómur MDE Cadiroğlu gegn Tyrklandi dags. 3. september 2013 (15762/10)[HTML]

Dómur MDE Ümi̇t Bi̇lgi̇ç gegn Tyrklandi dags. 3. september 2013 (22398/05)[HTML]

Dómur MDE Tuncer Güneş gegn Tyrklandi dags. 3. september 2013 (26268/08)[HTML]

Dómur MDE Gera De Petri Testaferrata Bonici Ghaxaq gegn Möltu dags. 3. september 2013 (26771/07)[HTML]

Dómur MDE Durdu gegn Tyrklandi dags. 3. september 2013 (30677/10)[HTML]

Dómur MDE Athan gegn Tyrklandi dags. 3. september 2013 (36144/09)[HTML]

Dómur MDE Milen Kostov gegn Búlgaríu dags. 3. september 2013 (40026/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Karaçam gegn Tyrklandi dags. 3. september 2013 (40728/10)[HTML]

Dómur MDE K.A.B. gegn Svíþjóð dags. 5. september 2013 (886/11)[HTML]

Dómur MDE Čepek gegn Tékklandi dags. 5. september 2013 (9815/10)[HTML]

Dómur MDE I gegn Svíþjóð dags. 5. september 2013 (61204/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Nedyalkov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 10. september 2013 (663/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Orel - Jednota Hranice gegn Tékklandi dags. 10. september 2013 (1002/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Den Berghe gegn Lúxemborg dags. 10. september 2013 (1671/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Potishko gegn Úkraínu dags. 10. september 2013 (2125/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kokoszka gegn Póllandi dags. 10. september 2013 (2981/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Wojtusiak gegn Póllandi dags. 10. september 2013 (4575/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Misztal-Szaro gegn Póllandi dags. 10. september 2013 (5723/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Hossa gegn Póllandi dags. 10. september 2013 (7633/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Helander gegn Finnlandi dags. 10. september 2013 (10410/10)[HTML]

Ákvörðun MDE H.O. gegn Frakklandi dags. 10. september 2013 (20388/12)[HTML]

Ákvörðun MDE F.A. gegn Bretlandi dags. 10. september 2013 (20658/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Bretean o.fl. gegn Rúmeníu dags. 10. september 2013 (22765/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Mbuisa gegn Bretlandi dags. 10. september 2013 (22897/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lukežić gegn Króatíu dags. 10. september 2013 (24660/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Yurik gegn Úkraínu dags. 10. september 2013 (34674/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Veličković gegn Serbíu dags. 10. september 2013 (36158/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Szyszka gegn Póllandi dags. 10. september 2013 (43267/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Wiredu gegn Hollandi dags. 10. september 2013 (47595/08)[HTML]

Dómur MDE Fatma Akaltun Firat gegn Tyrklandi dags. 10. september 2013 (34010/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Hussein Diirshi o.fl. gegn Hollandi og Ítalíu dags. 10. september 2013 (2314/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kacaj gegn Grikklandi dags. 10. september 2013 (7861/11)[HTML]

Ákvörðun MDE F.N. gegn Bretlandi dags. 17. september 2013 (3202/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Eyvazov gegn Aserbaísjan dags. 17. september 2013 (4813/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Bačev o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 17. september 2013 (7405/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zhirko gegn Rússlandi dags. 17. september 2013 (8696/12)[HTML]

Ákvörðun MDE De Bruin gegn Hollandi dags. 17. september 2013 (9765/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Gavrilov gegn Rússlandi dags. 17. september 2013 (9789/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Golubović o.fl. gegn Serbíu dags. 17. september 2013 (10044/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Morawetz gegn Tékklandi dags. 17. september 2013 (11179/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Lebedeva gegn Rússlandi dags. 17. september 2013 (11581/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Novabat-Oi gegn Frakklandi dags. 17. september 2013 (11693/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Karali o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. september 2013 (14154/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Andrianov gegn Rússlandi dags. 17. september 2013 (14293/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Hasanbayov gegn Aserbaísjan dags. 17. september 2013 (15832/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Krstić gegn Serbíu dags. 17. september 2013 (18428/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Khuchbarov o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. september 2013 (20830/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kroņkalns gegn Lettlandi dags. 17. september 2013 (21694/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Grčar gegn Króatíu dags. 17. september 2013 (22715/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Varlan gegn Rúmeníu dags. 17. september 2013 (25403/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Murtuzaliyev gegn Aserbaísjan dags. 17. september 2013 (30207/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Juncal gegn Bretlandi dags. 17. september 2013 (32357/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Gören o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. september 2013 (33034/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mishchenko gegn Úkraínu dags. 17. september 2013 (35098/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Beznea gegn Rúmeníu dags. 17. september 2013 (37768/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kazimova gegn Aserbaísjan dags. 17. september 2013 (38055/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Huseynov gegn Aserbaísjan dags. 17. september 2013 (38062/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Heydarov gegn Aserbaísjan dags. 17. september 2013 (38077/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Demchenko gegn Úkraínu dags. 17. september 2013 (39809/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Dadashova gegn Aserbaísjan dags. 17. september 2013 (40596/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Guerrab gegn Ungverjalandi dags. 17. september 2013 (41160/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Totoi gegn Portúgal dags. 17. september 2013 (41973/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Šejić o.fl. gegn Serbíu dags. 17. september 2013 (45599/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sancak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. september 2013 (46528/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE A.S.O. gegn Hollandi dags. 17. september 2013 (47600/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Ismail gegn Bretlandi dags. 17. september 2013 (48078/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Maksymchuk gegn Úkraínu dags. 17. september 2013 (49350/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Šild gegn Slóveníu dags. 17. september 2013 (59284/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Arghir gegn Rúmeníu dags. 17. september 2013 (64265/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Aliyeva gegn Aserbaísjan dags. 17. september 2013 (66844/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Koziol gegn Þýskalandi dags. 17. september 2013 (70904/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Baciu gegn Rúmeníu dags. 17. september 2013 (76146/12)[HTML]

Dómur MDE Olariu gegn Rúmeníu dags. 17. september 2013 (12845/08)[HTML]

Dómur MDE Welsh og Silva Canha gegn Portúgal dags. 17. september 2013 (16812/11)[HTML]

Dómur MDE Mijanović gegn Montenegró dags. 17. september 2013 (19580/06)[HTML]

Dómur MDE Przemyk gegn Póllandi dags. 17. september 2013 (22426/11)[HTML]

Dómur MDE Brzuszczyński gegn Póllandi dags. 17. september 2013 (23789/09)[HTML]

Dómur MDE Fazli Kaya gegn Tyrklandi dags. 17. september 2013 (24820/05)[HTML]

Dómur MDE Danalachi gegn Moldóvu dags. 17. september 2013 (25664/09)[HTML]

Dómur MDE Söyler gegn Tyrklandi dags. 17. september 2013 (29411/07)[HTML]

Dómur MDE Ami̇ne Güzel gegn Tyrklandi dags. 17. september 2013 (41844/09)[HTML]

Dómur MDE Eşi̇m gegn Tyrklandi dags. 17. september 2013 (59601/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Antoci gegn Moldóvu dags. 17. september 2013 (9209/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Sperciuc gegn Moldóvu dags. 17. september 2013 (16938/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Arabadji gegn Moldóvu dags. 17. september 2013 (25620/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Eren o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. september 2013 (3950/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Hasgül gegn Tyrklandi dags. 17. september 2013 (8769/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Fedorov o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. september 2013 (15889/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Karabulut gegn Tyrklandi dags. 17. september 2013 (32197/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Fi̇dancan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. september 2013 (61244/10)[HTML]

Dómur MDE R.J. gegn Frakklandi dags. 19. september 2013 (10466/11)[HTML]

Dómur MDE Velinov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 19. september 2013 (16880/08)[HTML]

Dómur MDE H.W. gegn Þýskalandi dags. 19. september 2013 (17167/11)[HTML]

Dómur MDE Stojanović gegn Króatíu dags. 19. september 2013 (23160/09)[HTML]

Dómur MDE Gorfunkel gegn Rússlandi dags. 19. september 2013 (42974/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Prak gegn Hollandi dags. 24. september 2013 (3869/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Gritsenko gegn Úkraínu dags. 24. september 2013 (13777/03)[HTML]

Ákvörðun MDE K.M. gegn Frakklandi dags. 24. september 2013 (22569/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Stroe gegn Rúmeníu dags. 24. september 2013 (27064/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Pinnock og Walker gegn Bretlandi dags. 24. september 2013 (31673/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Palazzolo gegn Ítalíu dags. 24. september 2013 (32328/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Onopriyenko gegn Úkraínu dags. 24. september 2013 (32622/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Omelchuk gegn Úkraínu dags. 24. september 2013 (35103/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Ignats gegn Lettlandi dags. 24. september 2013 (38494/05)[HTML]

Dómur MDE Suut Aydin gegn Tyrklandi dags. 24. september 2013 (1508/08)[HTML]

Dómur MDE Di̇l gegn Tyrklandi dags. 24. september 2013 (2611/09)[HTML]

Dómur MDE Hadade gegn Rúmeníu dags. 24. september 2013 (11871/05)[HTML]

Dómur MDE Ágnes Kovács gegn Ungverjalandi dags. 24. september 2013 (12089/07)[HTML]

Dómur MDE N.A. gegn Moldóvu dags. 24. september 2013 (13424/06)[HTML]

Dómur MDE Beşerler Yapi San. Ve Ti̇c. A.Ş. gegn Tyrklandi dags. 24. september 2013 (14697/07)[HTML]

Dómur MDE Kolukirikoğlu gegn Tyrklandi dags. 24. september 2013 (21002/06)[HTML]

Dómur MDE Czimbalek gegn Ungverjalandi dags. 24. september 2013 (23123/07)[HTML]

Dómur MDE Antoneta Tudor gegn Rúmeníu dags. 24. september 2013 (23445/04)[HTML]

Dómur MDE Garzó gegn Ungverjalandi dags. 24. september 2013 (24485/07)[HTML]

Dómur MDE Epistatu gegn Rúmeníu dags. 24. september 2013 (29343/10)[HTML]

Dómur MDE Ayangi̇l o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. september 2013 (33294/03)[HTML]

Dómur MDE Karamehmet og Elpe gegn Tyrklandi dags. 24. september 2013 (35075/05)[HTML]

Dómur MDE Kriston gegn Ungverjalandi dags. 24. september 2013 (39154/09)[HTML]

Dómur MDE Belpietro gegn Ítalíu dags. 24. september 2013 (43612/10)[HTML]

Dómur MDE De Luca gegn Ítalíu dags. 24. september 2013 (43870/04)[HTML]

Dómur MDE Pennino gegn Ítalíu dags. 24. september 2013 (43892/04)[HTML]

Dómur MDE Sardón Alvira gegn Spáni dags. 24. september 2013 (46090/10)[HTML]

Dómur MDE Murat Aktaş gegn Tyrklandi dags. 24. september 2013 (47359/09)[HTML]

Dómur MDE İsmai̇l Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 24. september 2013 (58231/09)[HTML]

Dómur MDE Dembele gegn Sviss dags. 24. september 2013 (74010/11)[HTML]

Dómur MDE Zambotto Perrin gegn Frakklandi dags. 26. september 2013 (4962/11)[HTML]

Dómur MDE Fernandez Kerr gegn Belgíu dags. 26. september 2013 (19328/09)[HTML]

Dómur MDE Vitkovskiy gegn Úkraínu dags. 26. september 2013 (24938/06)[HTML]

Dómur MDE Kvashko gegn Úkraínu dags. 26. september 2013 (40939/05)[HTML]

Dómur MDE Almandoz Erviti gegn Frakklandi dags. 26. september 2013 (45077/10)[HTML]

Dómur MDE Abad Urkixo gegn Frakklandi dags. 26. september 2013 (45087/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Jovanova o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 1. október 2013 (2587/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Radu gegn Rúmeníu dags. 1. október 2013 (5818/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Tari o.fl. gegn Tyrklandi dags. 1. október 2013 (7463/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Leonte gegn Rúmeníu dags. 1. október 2013 (8798/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Türkan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 1. október 2013 (10594/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Khodar o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. október 2013 (14543/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Peuraniemi gegn Finnlandi dags. 1. október 2013 (16245/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Likvidējamā P/S Selga og Vasiļevska gegn Lettlandi dags. 1. október 2013 (17126/02 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pimentel Dias Serralheiro gegn Portúgal dags. 1. október 2013 (17153/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Bozinovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 1. október 2013 (22506/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Npk Intelekt og Krstevski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 1. október 2013 (28174/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Özkan gegn Tyrklandi dags. 1. október 2013 (28745/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Yeşi̇lfi̇dan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 1. október 2013 (39617/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ion gegn Rúmeníu dags. 1. október 2013 (40671/12)[HTML]

Ákvörðun MDE E. gegn Írlandi dags. 1. október 2013 (42734/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Ziminov gegn Moldóvu dags. 1. október 2013 (50977/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Khider gegn Frakklandi dags. 1. október 2013 (56054/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Sahakyan og Mkrtchyan gegn Armeníu dags. 1. október 2013 (57687/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zana gegn Tyrklandi dags. 1. október 2013 (58756/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Karahan gegn Tyrklandi dags. 1. október 2013 (64999/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Jans gegn Belgíu dags. 1. október 2013 (68494/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Vieira Pinheiro gegn Portúgal dags. 1. október 2013 (72092/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Leontin Pop gegn Rúmeníu dags. 1. október 2013 (1956/06)[HTML]

Dómur MDE Matusik gegn Póllandi dags. 1. október 2013 (3826/10)[HTML]

Dómur MDE Aksi̇n o.fl. gegn Tyrklandi dags. 1. október 2013 (4447/05)[HTML]

Dómur MDE Şükran Boz gegn Tyrklandi dags. 1. október 2013 (7906/05)[HTML]

Dómur MDE Cholakov gegn Búlgaríu dags. 1. október 2013 (20147/06)[HTML]

Dómur MDE Hüseyi̇n Kaplan gegn Tyrklandi dags. 1. október 2013 (24508/09)[HTML]

Dómur MDE Ţicu gegn Rúmeníu dags. 1. október 2013 (24575/10)[HTML]

Dómur MDE Yalçinkaya o.fl. gegn Tyrklandi dags. 1. október 2013 (25764/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bi̇l İnşaat Taahhüt Ti̇caret Li̇mi̇ted Şi̇rketi̇ gegn Tyrklandi dags. 1. október 2013 (29825/03)[HTML]

Dómur MDE Fokas gegn Tyrklandi dags. 1. október 2013 (31206/02)[HTML]

Dómur MDE Gonța gegn Rúmeníu dags. 1. október 2013 (38494/04)[HTML]

Dómur MDE Cotleţ gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 1. október 2013 (49549/11)[HTML]

Dómur MDE Stošić gegn Serbíu dags. 1. október 2013 (64931/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaymaz og Yüksel gegn Tyrklandi dags. 1. október 2013 (10695/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Ayhan gegn Tyrklandi dags. 1. október 2013 (40315/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Küçük gegn Tyrklandi dags. 1. október 2013 (41853/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Yalçin Kiliç gegn Tyrklandi dags. 1. október 2013 (58539/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Alpboğa gegn Tyrklandi dags. 1. október 2013 (63562/09)[HTML]

Ákvörðun MDE H.E.F. gegn Spáni dags. 1. október 2013 (67447/11)[HTML]

Dómur MDE I.B. gegn Grikklandi dags. 3. október 2013 (552/10)[HTML]

Dómur MDE Arapkhanovy gegn Rússlandi dags. 3. október 2013 (2215/05)[HTML]

Dómur MDE Yuriy Illarionovich Shchokin gegn Úkraínu dags. 3. október 2013 (4299/03)[HTML]

Dómur MDE Gobec gegn Slóveníu dags. 3. október 2013 (7233/04)[HTML]

Dómur MDE Vosgien gegn Frakklandi dags. 3. október 2013 (12430/11)[HTML]

Dómur MDE Douet gegn Frakklandi dags. 3. október 2013 (16705/10)[HTML]

Dómur MDE Kasparov o.fl. gegn Rússlandi dags. 3. október 2013 (21613/07)[HTML]

Dómur MDE Abdulkhanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 3. október 2013 (22782/06)[HTML]

Dómur MDE Giavi gegn Grikklandi dags. 3. október 2013 (25816/09)[HTML]

Dómur MDE Nizomkhon Dzhurayev gegn Rússlandi dags. 3. október 2013 (31890/11)[HTML]

Dómur MDE Zrilić gegn Króatíu dags. 3. október 2013 (46726/11)[HTML]

Dómur MDE Tahirova gegn Aserbaísjan dags. 3. október 2013 (47137/07)[HTML]

Dómur MDE Iljazi gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 3. október 2013 (56539/08)[HTML]

Dómur MDE Zelenevy gegn Rússlandi dags. 3. október 2013 (59913/11)[HTML]

Ákvörðun MDE The Familia Trade Unions General Federation gegn Rúmeníu dags. 8. október 2013 (10684/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Drăgușanul gegn Rúmeníu dags. 8. október 2013 (10769/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Pleş gegn Rúmeníu dags. 8. október 2013 (15275/10)[HTML]

Ákvörðun MDE S.M. gegn Ítalíu dags. 8. október 2013 (18675/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Azenabor gegn Ítalíu dags. 8. október 2013 (25367/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Dragun gegn Úkraínu dags. 8. október 2013 (35093/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Aktas gegn Þýskalandi dags. 8. október 2013 (56102/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Da Conceição Mateus og Santos Januário gegn Portúgal dags. 8. október 2013 (62235/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Agrola Trade Kft. gegn Ungverjalandi dags. 8. október 2013 (8034/07)[HTML]

Dómur MDE Frigo gegn Slóvakíu dags. 8. október 2013 (16111/11)[HTML]

Dómur MDE Kuzu og Abay gegn Tyrklandi dags. 8. október 2013 (17403/10)[HTML]

Dómur MDE Pauli gegn Rúmeníu dags. 8. október 2013 (26080/04)[HTML]

Dómur MDE Nieto Macero gegn Spáni dags. 8. október 2013 (26234/12)[HTML]

Dómur MDE Vargáné Fekete gegn Ungverjalandi dags. 8. október 2013 (27618/10)[HTML]

Dómur MDE Cumhuri̇yet Vakfi o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. október 2013 (28255/07)[HTML]

Dómur MDE Roman Zurdo o.fl. gegn Spáni dags. 8. október 2013 (28399/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Haxhia gegn Albaníu dags. 8. október 2013 (29861/03)[HTML]

Dómur MDE Mulosmani gegn Albaníu dags. 8. október 2013 (29864/03)[HTML]

Dómur MDE Pejčić gegn Serbíu dags. 8. október 2013 (34799/07)[HTML]

Dómur MDE Klinovská gegn Slóvakíu dags. 8. október 2013 (61436/09)[HTML]

Dómur MDE Müller gegn Ungverjalandi dags. 8. október 2013 (62930/12)[HTML]

Dómur MDE Bednár gegn Slóvakíu dags. 8. október 2013 (64023/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Aşam o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. október 2013 (51208/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dimitrijoski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 10. október 2013 (3129/04)[HTML]

Dómur MDE Beltram og Beltram Cerovšek gegn Slóveníu dags. 10. október 2013 (10017/10)[HTML]

Dómur MDE Voloshyn gegn Úkraínu dags. 10. október 2013 (15853/08)[HTML]

Dómur MDE Israfilova og Agalarov gegn Aserbaísjan dags. 10. október 2013 (16806/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE K.K. gegn Frakklandi dags. 10. október 2013 (18913/11)[HTML]

Dómur MDE Jean-Jacques Morel gegn Frakklandi dags. 10. október 2013 (25689/10)[HTML]

Dómur MDE Print Zeitungsverlag Gmbh gegn Austurríki dags. 10. október 2013 (26547/07)[HTML]

Dómur MDE Kaykhanidi gegn Rússlandi dags. 10. október 2013 (32185/02)[HTML]

Dómur MDE Yandiyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. október 2013 (34541/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pompey gegn Frakklandi dags. 10. október 2013 (37640/11)[HTML]

Dómur MDE Georgiadis gegn Grikklandi dags. 10. október 2013 (40032/08)[HTML]

Dómur MDE Yemelin gegn Rússlandi dags. 10. október 2013 (41038/07)[HTML]

Dómur MDE Topić gegn Króatíu dags. 10. október 2013 (51355/10)[HTML]

Dómur MDE Gakayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. október 2013 (51534/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Švara gegn Slóveníu dags. 10. október 2013 (52886/08)[HTML]

Dómur MDE Delfi As gegn Eistlandi dags. 10. október 2013 (64569/09)[HTML]

Dómur MDE Sorokin gegn Rússlandi dags. 10. október 2013 (67482/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Eki̇ci̇ gegn Tyrklandi dags. 15. október 2013 (696/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kolesnikov og Kolesnikova gegn Úkraínu dags. 15. október 2013 (6161/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Blagoy gegn Úkraínu dags. 15. október 2013 (18949/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Gahramanov gegn Aserbaísjan dags. 15. október 2013 (26291/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Borges De Brito gegn Hollandi dags. 15. október 2013 (29388/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Ryon o.fl. gegn Frakklandi dags. 15. október 2013 (33014/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Greneche o.fl. gegn Frakklandi dags. 15. október 2013 (34538/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Societatea Română De Televiziune gegn Moldóvu dags. 15. október 2013 (36398/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Fransov S.A.S. gegn Úkraínu dags. 15. október 2013 (36453/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Jovičić o.fl. gegn Serbíu dags. 15. október 2013 (37270/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Chemerega gegn Úkraínu dags. 15. október 2013 (40077/06)[HTML]

Ákvörðun MDE A.M. o.fl. gegn Bretlandi dags. 15. október 2013 (52058/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Sarikaya Özcan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. október 2013 (62696/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Savickas o.fl. gegn Litháen dags. 15. október 2013 (66365/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Nadolska og Lopez Nadolska gegn Póllandi dags. 15. október 2013 (78296/11)[HTML]

Dómur MDE İbrahi̇m Güler gegn Tyrklandi dags. 15. október 2013 (1942/08)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Hati̇p Di̇cle gegn Tyrklandi dags. 15. október 2013 (9858/04)[HTML]

Dómur MDE Natale o.fl. gegn Ítalíu dags. 15. október 2013 (19264/07)[HTML]

Dómur MDE Hüseyi̇n Kaplan gegn Tyrklandi dags. 15. október 2013 (20070/08)[HTML]

Dómur MDE Plechanow gegn Póllandi dags. 15. október 2013 (22279/04)[HTML]

Dómur MDE Casacchia o.fl. gegn Ítalíu dags. 15. október 2013 (23658/07)[HTML]

Dómur MDE Sekulić og Kučević gegn Serbíu dags. 15. október 2013 (28686/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ali gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 15. október 2013 (30595/09)[HTML]

Dómur MDE Şandru gegn Rúmeníu dags. 15. október 2013 (33882/05)[HTML]

Dómur MDE Gutsanovi gegn Búlgaríu dags. 15. október 2013 (34529/10)[HTML]

Dómur MDE Segheti gegn Moldóvu dags. 15. október 2013 (39584/07)[HTML]

Dómur MDE Yilmaz Demi̇r gegn Tyrklandi dags. 15. október 2013 (44767/06)[HTML]

Dómur MDE Timus og Tarus gegn Moldóvu dags. 15. október 2013 (70077/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Yumli Yeter gegn Tyrklandi dags. 15. október 2013 (28218/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Keser gegn Tyrklandi dags. 15. október 2013 (29321/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Cebel gegn Tyrklandi dags. 15. október 2013 (39324/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Dutçu gegn Tyrklandi dags. 15. október 2013 (40472/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Eren gegn Tyrklandi dags. 15. október 2013 (40974/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Küçük gegn Tyrklandi dags. 15. október 2013 (62935/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Korkmaz gegn Tyrklandi dags. 15. október 2013 (77724/11)[HTML]

Dómur MDE Vladimir Belyayev gegn Rússlandi dags. 17. október 2013 (9967/06)[HTML]

Dómur MDE Keller gegn Rússlandi dags. 17. október 2013 (26824/04)[HTML]

Dómur MDE Winterstein o.fl. gegn Frakklandi dags. 17. október 2013 (27013/07)[HTML]

Dómur MDE Taran gegn Úkraínu dags. 17. október 2013 (31898/06)[HTML]

Dómur MDE Sergey Vasilyev gegn Rússlandi dags. 17. október 2013 (33023/07)[HTML]

Dómur MDE Horvatić gegn Króatíu dags. 17. október 2013 (36044/09)[HTML]

Dómur MDE Aslanis gegn Grikklandi dags. 17. október 2013 (36401/10)[HTML]

Dómur MDE Zubkova gegn Úkraínu dags. 17. október 2013 (36660/08)[HTML]

Dómur MDE Pozhyvotko gegn Úkraínu dags. 17. október 2013 (42752/08)[HTML]

Dómur MDE Klyukin gegn Rússlandi dags. 17. október 2013 (54996/07)[HTML]

Dómur MDE Budrevich gegn Tékklandi dags. 17. október 2013 (65303/10)[HTML]

Dómur MDE Shyti gegn Grikklandi dags. 17. október 2013 (65911/09)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Del Río Prada gegn Spáni dags. 21. október 2013 (42750/09)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Janowiec o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. október 2013 (55508/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Georgescu gegn Rúmeníu dags. 22. október 2013 (4867/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrov gegn Rússlandi dags. 22. október 2013 (12097/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Matache-Gonu gegn Rúmeníu dags. 22. október 2013 (15629/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Lozhkin gegn Rússlandi dags. 22. október 2013 (16384/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Burla gegn Úkraínu dags. 22. október 2013 (17129/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Borgdorf gegn Rússlandi dags. 22. október 2013 (20427/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Stowarzyszenie ''Poznańska Masa Krytyczna'' gegn Póllandi dags. 22. október 2013 (26818/11)[HTML]

Ákvörðun MDE D.P. gegn Litháen dags. 22. október 2013 (27920/08)[HTML]

Ákvörðun MDE M.S.-D. og I.D. gegn Póllandi dags. 22. október 2013 (32420/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Koceski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 22. október 2013 (41107/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Comăneci gegn Rúmeníu dags. 22. október 2013 (52145/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Dziedzic gegn Póllandi dags. 22. október 2013 (62637/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Haalmeijer gegn Hollandi dags. 22. október 2013 (67590/12)[HTML]

Dómur MDE Ni̇hat Ateş gegn Tyrklandi dags. 22. október 2013 (2694/06)[HTML]

Dómur MDE Marinković gegn Serbíu dags. 22. október 2013 (5353/11)[HTML]

Dómur MDE Máté gegn Ungverjalandi dags. 22. október 2013 (9429/10)[HTML]

Dómur MDE M.H. gegn Bretlandi dags. 22. október 2013 (11577/06)[HTML]

Dómur MDE Mercuri gegn Ítalíu dags. 22. október 2013 (14055/04)[HTML]

Dómur MDE Sace Elektri̇k Ti̇caret Ve Sanayi̇ A.Ş. gegn Tyrklandi dags. 22. október 2013 (20577/05)[HTML]

Dómur MDE Ci̇han Yeşi̇l gegn Tyrklandi dags. 22. október 2013 (24592/08)[HTML]

Dómur MDE Dömötör gegn Ungverjalandi dags. 22. október 2013 (25065/09)[HTML]

Dómur MDE Valvola Kft. gegn Ungverjalandi dags. 22. október 2013 (32744/10)[HTML]

Dómur MDE István Kocsis gegn Ungverjalandi dags. 22. október 2013 (35000/07)[HTML]

Dómur MDE Naranjo Acevedo gegn Spáni dags. 22. október 2013 (35348/09)[HTML]

Dómur MDE Lolić gegn Serbíu dags. 22. október 2013 (44095/06)[HTML]

Dómur MDE Sabahatti̇n Alkan gegn Tyrklandi dags. 22. október 2013 (44324/09)[HTML]

Dómur MDE Strugaru gegn Moldóvu dags. 22. október 2013 (44721/08)[HTML]

Dómur MDE Börzsönyi gegn Ungverjalandi dags. 22. október 2013 (48150/11)[HTML]

Dómur MDE Wyssenbach gegn Sviss dags. 22. október 2013 (50478/06)[HTML]

Dómur MDE Bülent Kaya gegn Tyrklandi dags. 22. október 2013 (52056/08)[HTML]

Dómur MDE Faragó o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 22. október 2013 (63153/10)[HTML]

Dómur MDE Lapshov gegn Rússlandi dags. 24. október 2013 (5288/08)[HTML]

Dómur MDE Dovletukayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. október 2013 (7821/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sedminek gegn Slóveníu dags. 24. október 2013 (9842/07)[HTML]

Dómur MDE Mavredaki gegn Grikklandi dags. 24. október 2013 (10966/10)[HTML]

Dómur MDE Zakharova gegn Rússlandi dags. 24. október 2013 (17030/04)[HTML]

Dómur MDE Bousiou gegn Grikklandi dags. 24. október 2013 (21455/10)[HTML]

Dómur MDE Pakhomova gegn Rússlandi dags. 24. október 2013 (22935/11)[HTML]

Dómur MDE Shcherbakov gegn Rússlandi (nr. 2) dags. 24. október 2013 (34959/07)[HTML]

Dómur MDE Dmitriyev gegn Rússlandi dags. 24. október 2013 (40044/12)[HTML]

Dómur MDE Baklanov gegn Úkraínu dags. 24. október 2013 (44425/08)[HTML]

Dómur MDE Ioannis Papageorgiou gegn Grikklandi dags. 24. október 2013 (45847/09)[HTML]

Dómur MDE Damjanac gegn Króatíu dags. 24. október 2013 (52943/10)[HTML]

Dómur MDE Sergey Savenko gegn Úkraínu dags. 24. október 2013 (59731/09)[HTML]

Dómur MDE Navone o.fl. gegn Mónakó dags. 24. október 2013 (62880/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Housein gegn Grikklandi dags. 24. október 2013 (71825/11)[HTML]

Dómur MDE Necheporenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 24. október 2013 (72631/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Anderco gegn Rúmeníu dags. 29. október 2013 (3910/04)[HTML]

Dómur MDE Agurdino S.R.L. gegn Moldóvu dags. 29. október 2013 (7359/06)[HTML]

Dómur MDE D.F. gegn Lettlandi dags. 29. október 2013 (11160/07)[HTML]

Dómur MDE Varvara gegn Ítalíu dags. 29. október 2013 (17475/09)[HTML]

Dómur MDE S.C. Imh Suceava S.R.L. gegn Rúmeníu dags. 29. október 2013 (24935/04)[HTML]

Dómur MDE Bolech gegn Sviss dags. 29. október 2013 (30138/12)[HTML]

Dómur MDE Hogea gegn Rúmeníu dags. 29. október 2013 (31912/04)[HTML]

Dómur MDE Feodorov gegn Moldóvu dags. 29. október 2013 (42434/06)[HTML]

Dómur MDE Öner Aktaş gegn Tyrklandi dags. 29. október 2013 (59860/10)[HTML]

Dómur MDE Ristamäki og Korvola gegn Finnlandi dags. 29. október 2013 (66456/09)[HTML]

Dómur MDE Mosinian gegn Grikklandi dags. 31. október 2013 (8045/10)[HTML]

Dómur MDE Eduard Rozhkov gegn Rússlandi dags. 31. október 2013 (11469/05)[HTML]

Dómur MDE Popovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 31. október 2013 (12316/07)[HTML]

Dómur MDE Tarasov gegn Úkraínu dags. 31. október 2013 (17416/03)[HTML]

Dómur MDE Atayeva og Burman gegn Svíþjóð dags. 31. október 2013 (17471/11)[HTML]

Dómur MDE Perica Oreb gegn Króatíu dags. 31. október 2013 (20824/09)[HTML]

Dómur MDE Jaćimović gegn Króatíu dags. 31. október 2013 (22688/09)[HTML]

Dómur MDE Tovbulatova o.fl. gegn Rússlandi dags. 31. október 2013 (26960/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rooney gegn Írlandi dags. 31. október 2013 (32614/10)[HTML]

Dómur MDE Janyr gegn Tékklandi dags. 31. október 2013 (42937/08)[HTML]

Dómur MDE Grossman gegn Rússlandi dags. 31. október 2013 (46282/07)[HTML]

Dómur MDE S.J. gegn Lúxemborg (nr. 2) dags. 31. október 2013 (47229/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Popivčák gegn Slóvakíu dags. 5. nóvember 2013 (8095/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Karademi̇r o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. nóvember 2013 (9977/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Asquini og Bisconti gegn Ítalíu dags. 5. nóvember 2013 (10009/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Azemi gegn Serbíu dags. 5. nóvember 2013 (11209/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Apetrii og Olteanu gegn Rúmeníu dags. 5. nóvember 2013 (15315/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Georgiev gegn Búlgaríu dags. 5. nóvember 2013 (15644/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Hülsmann gegn Þýskalandi dags. 5. nóvember 2013 (26610/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Golubenko gegn Úkraínu dags. 5. nóvember 2013 (36327/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Mamchenko gegn Úkraínu dags. 5. nóvember 2013 (38848/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Karagöl o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. nóvember 2013 (40869/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrová og Valo gegn Slóvakíu dags. 5. nóvember 2013 (49103/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Šidlovská gegn Slóvakíu dags. 5. nóvember 2013 (73020/10)[HTML]

Dómur MDE Jgk Statyba Ltd og Guselnikovas gegn Litháen dags. 5. nóvember 2013 (3330/12)[HTML]

Dómur MDE Nezi̇r Adiyaman gegn Tyrklandi dags. 5. nóvember 2013 (6042/09)[HTML]

Dómur MDE Bencivenga o.fl. gegn Ítalíu dags. 5. nóvember 2013 (15015/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pauliukienė og Pauliukas gegn Litháen dags. 5. nóvember 2013 (18310/06)[HTML]

Dómur MDE Branişte gegn Rúmeníu dags. 5. nóvember 2013 (19099/04)[HTML]

Dómur MDE Ascierto og Buffolino gegn Ítalíu dags. 5. nóvember 2013 (20619/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tüzün gegn Tyrklandi dags. 5. nóvember 2013 (24164/07)[HTML]

Dómur MDE Izet Haxhia gegn Albaníu dags. 5. nóvember 2013 (34783/06)[HTML]

Dómur MDE Majs Eksport-Import gegn Serbíu dags. 5. nóvember 2013 (35327/09)[HTML]

Dómur MDE Mesut Deni̇z gegn Tyrklandi dags. 5. nóvember 2013 (36716/07)[HTML]

Dómur MDE Ertuş gegn Tyrklandi dags. 5. nóvember 2013 (37871/08)[HTML]

Dómur MDE Jovčova gegn Serbíu dags. 5. nóvember 2013 (49198/10)[HTML]

Dómur MDE Brany og Jugokoka gegn Serbíu dags. 5. nóvember 2013 (60336/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Akpolat gegn Tyrklandi dags. 5. nóvember 2013 (5807/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Bi̇ti̇rgi̇ç gegn Tyrklandi dags. 5. nóvember 2013 (6217/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdem gegn Tyrklandi dags. 5. nóvember 2013 (24447/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiliç o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. nóvember 2013 (42283/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bi̇li̇ci̇ gegn Tyrklandi dags. 5. nóvember 2013 (58761/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Çavdaroğlu gegn Tyrklandi dags. 5. nóvember 2013 (62896/11)[HTML]

Dómur MDE Belousov gegn Úkraínu dags. 7. nóvember 2013 (4494/07)[HTML]

Dómur MDE Pichkur gegn Úkraínu dags. 7. nóvember 2013 (10441/06)[HTML]

Dómur MDE Vinnik o.fl. gegn Úkraínu dags. 7. nóvember 2013 (13977/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gerashchenko gegn Úkraínu dags. 7. nóvember 2013 (20602/05)[HTML]

Dómur MDE Lobas gegn Úkraínu dags. 7. nóvember 2013 (21380/04)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Vallianatos o.fl. gegn Grikklandi dags. 7. nóvember 2013 (29381/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE E.B. o.fl. gegn Austurríki dags. 7. nóvember 2013 (31913/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sotošek gegn Slóveníu dags. 7. nóvember 2013 (33333/11)[HTML]

Dómur MDE Zavodnik gegn Slóveníu dags. 7. nóvember 2013 (36261/08)[HTML]

Dómur MDE Bopayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. nóvember 2013 (40799/06)[HTML]

Dómur MDE Ermakov gegn Rússlandi dags. 7. nóvember 2013 (43165/10)[HTML]

Dómur MDE Matrakas o.fl. gegn Póllandi og Grikklandi dags. 7. nóvember 2013 (47268/06)[HTML]

Ákvörðun MDE P. gegn Bretlandi dags. 12. nóvember 2013 (1529/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Bagaryan o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. nóvember 2013 (3343/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Jakimovski o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 12. nóvember 2013 (3517/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE A.L.F. gegn Bretlandi dags. 12. nóvember 2013 (5908/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Marcu gegn Rúmeníu dags. 12. nóvember 2013 (8986/13)[HTML]

Ákvörðun MDE N.R. gegn Frakklandi dags. 12. nóvember 2013 (9136/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Occhetto gegn Ítalíu dags. 12. nóvember 2013 (14507/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Shvaydak gegn Rússlandi dags. 12. nóvember 2013 (18853/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Hall gegn Bretlandi dags. 12. nóvember 2013 (24712/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Janevski o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 12. nóvember 2013 (29860/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kisiel gegn Póllandi dags. 12. nóvember 2013 (30346/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Iacob gegn Rúmeníu dags. 12. nóvember 2013 (34086/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Miljković gegn Serbíu dags. 12. nóvember 2013 (47072/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ahmadov gegn Aserbaísjan dags. 12. nóvember 2013 (55650/07)[HTML]

Ákvörðun MDE D.J. gegn Frakklandi dags. 12. nóvember 2013 (56566/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Naumovski o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 12. nóvember 2013 (60069/09)[HTML]

Ákvörðun MDE A. gegn Hollandi dags. 12. nóvember 2013 (60538/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Święch gegn Póllandi dags. 12. nóvember 2013 (60551/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Lăzărescu gegn Rúmeníu dags. 12. nóvember 2013 (71164/11)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Söderman gegn Svíþjóð dags. 12. nóvember 2013 (5786/08)[HTML]

Dómur MDE Sepi̇l gegn Tyrklandi dags. 12. nóvember 2013 (17711/07)[HTML]

Dómur MDE Sainz Casla gegn Spáni dags. 12. nóvember 2013 (18054/10)[HTML]

Dómur MDE Benzer o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. nóvember 2013 (23502/06)[HTML]

Dómur MDE Hali̇l Göçmen gegn Tyrklandi dags. 12. nóvember 2013 (24883/07)[HTML]

Dómur MDE Jokšas gegn Litháen dags. 12. nóvember 2013 (25330/07)[HTML]

Dómur MDE Galina Kostova gegn Búlgaríu dags. 12. nóvember 2013 (36181/05)[HTML]

Dómur MDE Varnienė gegn Litháen dags. 12. nóvember 2013 (42916/04)[HTML]

Dómur MDE Yabansu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. nóvember 2013 (43903/09)[HTML]

Dómur MDE Pyrantienė gegn Litháen dags. 12. nóvember 2013 (45092/07)[HTML]

Dómur MDE Shmushkovych gegn Úkraínu dags. 14. nóvember 2013 (3276/10)[HTML]

Dómur MDE Shevchenko gegn Rússlandi dags. 14. nóvember 2013 (11536/04)[HTML]

Dómur MDE Ryabtsev gegn Rússlandi dags. 14. nóvember 2013 (13642/06)[HTML]

Dómur MDE Kozlitin gegn Rússlandi dags. 14. nóvember 2013 (17092/04)[HTML]

Dómur MDE Topčić-Rosenberg gegn Króatíu dags. 14. nóvember 2013 (19391/11)[HTML]

Dómur MDE Triantafyllou gegn Grikklandi dags. 14. nóvember 2013 (26021/10)[HTML]

Dómur MDE Kasymakhunov gegn Rússlandi dags. 14. nóvember 2013 (29604/12)[HTML]

Dómur MDE Aleksandr Nikonenko gegn Úkraínu dags. 14. nóvember 2013 (54755/08)[HTML]

Dómur MDE M.D. gegn Belgíu dags. 14. nóvember 2013 (56028/10)[HTML]

Dómur MDE Chankayev gegn Aserbaísjan dags. 14. nóvember 2013 (56688/12)[HTML]

Dómur MDE Skorokhodov gegn Úkraínu dags. 14. nóvember 2013 (56697/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Delev gegn Búlgaríu dags. 19. nóvember 2013 (1116/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Shyti gegn Rúmeníu dags. 19. nóvember 2013 (12042/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Anttila gegn Finnlandi dags. 19. nóvember 2013 (16248/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Bivolarov gegn Búlgaríu dags. 19. nóvember 2013 (16694/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Šebeková o.fl. gegn Slóvakíu dags. 19. nóvember 2013 (19474/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Stobik gegn Póllandi dags. 19. nóvember 2013 (23352/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Goldnadel gegn Frakklandi dags. 19. nóvember 2013 (27813/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Zipp Bratislava Spol. S R.O. gegn Slóvakíu dags. 19. nóvember 2013 (27903/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Electrosan S.R.L. gegn Rúmeníu dags. 19. nóvember 2013 (31931/07)[HTML]

Ákvörðun MDE A.W. gegn Frakklandi dags. 19. nóvember 2013 (32939/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Misirli gegn Tyrklandi dags. 19. nóvember 2013 (35199/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Goodwin og Association Marlon Goodwin gegn Frakklandi dags. 19. nóvember 2013 (40402/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Artymiak gegn Póllandi dags. 19. nóvember 2013 (45947/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Schmit gegn Lúxemborg dags. 19. nóvember 2013 (69635/12)[HTML]

Dómur MDE Ulariu gegn Rúmeníu dags. 19. nóvember 2013 (19267/05)[HTML]

Dómur MDE Enculescu gegn Rúmeníu dags. 19. nóvember 2013 (20789/07)[HTML]

Dómur MDE Bogdan Vodă Greek-Catholic Parish gegn Rúmeníu dags. 19. nóvember 2013 (26270/04)[HTML]

Dómur MDE Macovei gegn Rúmeníu dags. 19. nóvember 2013 (28255/08)[HTML]

Dómur MDE Avdić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 19. nóvember 2013 (28357/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Someşan og Butiuc gegn Rúmeníu dags. 19. nóvember 2013 (45543/04)[HTML]

Dómur MDE El Kashif gegn Póllandi dags. 19. nóvember 2013 (69398/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Kopeć gegn Póllandi dags. 19. nóvember 2013 (34681/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Akçi̇çek gegn Tyrklandi dags. 19. nóvember 2013 (47172/07)[HTML]

Dómur MDE Putistin gegn Úkraínu dags. 21. nóvember 2013 (16882/03)[HTML]

Dómur MDE Bouyid gegn Belgíu dags. 21. nóvember 2013 (23380/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Gomenyuk o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. nóvember 2013 (2366/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE S.D. gegn Frakklandi dags. 26. nóvember 2013 (5453/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Krikorian gegn Frakklandi dags. 26. nóvember 2013 (6459/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Kessaci gegn Frakklandi dags. 26. nóvember 2013 (6786/11)[HTML]

Ákvörðun MDE A.Y. gegn Frakklandi dags. 26. nóvember 2013 (13136/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Khanbikov o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. nóvember 2013 (23684/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Şchiopu og Verzescu gegn Rúmeníu dags. 26. nóvember 2013 (26040/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Sumarokov gegn Rússlandi dags. 26. nóvember 2013 (26975/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Ogloblina gegn Rússlandi dags. 26. nóvember 2013 (28852/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Enter gegn Tyrklandi dags. 26. nóvember 2013 (37011/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Vartic gegn Rúmeníu dags. 26. nóvember 2013 (37952/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Samadov gegn Aserbaísjan dags. 26. nóvember 2013 (40141/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Gaile gegn Lettlandi dags. 26. nóvember 2013 (48590/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Panait gegn Rúmeníu dags. 26. nóvember 2013 (52197/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Muresan gegn Rúmeníu dags. 26. nóvember 2013 (52936/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferizović gegn Serbíu dags. 26. nóvember 2013 (65713/13)[HTML]

Dómur MDE Vasquez gegn Sviss dags. 26. nóvember 2013 (1785/08)[HTML]

Dómur MDE Al-Dulimi og Montana Management Inc. gegn Sviss dags. 26. nóvember 2013 (5809/08)[HTML]

Dómur MDE Francesco Quattrone gegn Ítalíu dags. 26. nóvember 2013 (13431/07)[HTML]

Dómur MDE Si̇lahyürekli̇ gegn Tyrklandi dags. 26. nóvember 2013 (16150/06)[HTML]

Dómur MDE Cojoaca gegn Rúmeníu dags. 26. nóvember 2013 (19548/04)[HTML]

Dómur MDE Emilian-George Igna gegn Rúmeníu dags. 26. nóvember 2013 (21249/05)[HTML]

Dómur MDE Davut Abo gegn Tyrklandi dags. 26. nóvember 2013 (22493/07)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE X gegn Lettlandi dags. 26. nóvember 2013 (27853/09)[HTML]

Dómur MDE Maffei og De Nigris gegn Ítalíu dags. 26. nóvember 2013 (28090/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stoyanov og Tabakov gegn Búlgaríu dags. 26. nóvember 2013 (34130/04)[HTML]

Dómur MDE Balčiūnas og Žuravliovas gegn Litháen dags. 26. nóvember 2013 (34575/05)[HTML]

Dómur MDE Vlad o.fl. gegn Rúmeníu dags. 26. nóvember 2013 (40756/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bogdel gegn Litháen dags. 26. nóvember 2013 (41248/06)[HTML]

Dómur MDE Doo Brojler Donje Sinkovce gegn Serbíu dags. 26. nóvember 2013 (48499/08)[HTML]

Dómur MDE Taydaş gegn Tyrklandi dags. 26. nóvember 2013 (52534/09)[HTML]

Dómur MDE Wereda gegn Póllandi dags. 26. nóvember 2013 (54727/08)[HTML]

Dómur MDE Błaja News Sp. Z O.O. gegn Póllandi dags. 26. nóvember 2013 (59545/10)[HTML]

Dómur MDE N.K.M. gegn Ungverjalandi dags. 26. nóvember 2013 (73743/11)[HTML]

Dómur MDE Kucejová gegn Slóvakíu dags. 26. nóvember 2013 (74550/12)[HTML]

Dómur MDE Gligorić gegn Serbíu dags. 26. nóvember 2013 (75271/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dočekal gegn Tékklandi dags. 26. nóvember 2013 (64/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Kantas gegn Grikklandi dags. 26. nóvember 2013 (47943/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Chatzivasiliadis gegn Grikklandi dags. 26. nóvember 2013 (51618/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Sejk gegn Tékklandi dags. 26. nóvember 2013 (73138/10)[HTML]

Dómur MDE Sergey Babushkin gegn Rússlandi dags. 28. nóvember 2013 (5993/08)[HTML]

Dómur MDE Glien gegn Þýskalandi dags. 28. nóvember 2013 (7345/12)[HTML]

Dómur MDE Tarakanov gegn Rússlandi dags. 28. nóvember 2013 (20403/05)[HTML]

Dómur MDE Gorbatenko gegn Úkraínu dags. 28. nóvember 2013 (25209/06)[HTML]

Dómur MDE Dvorski gegn Króatíu dags. 28. nóvember 2013 (25703/11)[HTML]

Dómur MDE Aleksandr Novoselov gegn Rússlandi dags. 28. nóvember 2013 (33954/05)[HTML]

Dómur MDE Österreichische Vereinigung Zur Erhaltung, Stärkung Und Schaffung Eines Wirtschaftlich Gesunden Land- Und Forst ­ Wirtschaftlichen Grundbesitzes gegn Austurríki dags. 28. nóvember 2013 (39534/07)[HTML]

Dómur MDE Nikolay Volkogonov og Igor Volkogonov gegn Úkraínu dags. 28. nóvember 2013 (40525/05)[HTML]

Dómur MDE Aleksandr Dementyev gegn Rússlandi dags. 28. nóvember 2013 (43095/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Nakalyuzhna o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. desember 2013 (2614/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Criş gegn Rúmeníu dags. 3. desember 2013 (2624/07)[HTML]

Ákvörðun MDE B.H. gegn Frakklandi dags. 3. desember 2013 (6840/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Majtenyi gegn Rúmeníu dags. 3. desember 2013 (28285/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Brée gegn Rúmeníu dags. 3. desember 2013 (43515/12)[HTML]

Dómur MDE Nasko Georgiev gegn Búlgaríu dags. 3. desember 2013 (25451/07)[HTML]

Dómur MDE Bulea gegn Rúmeníu dags. 3. desember 2013 (27804/10)[HTML]

Dómur MDE Ghorbanov o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. desember 2013 (28127/09)[HTML]

Dómur MDE Văraru gegn Rúmeníu dags. 3. desember 2013 (35842/05)[HTML]

Dómur MDE Ungváry og Irodalom Kft. gegn Ungverjalandi dags. 3. desember 2013 (64520/10)[HTML]

Dómur MDE Pietris S.A. gegn Moldóvu dags. 3. desember 2013 (67576/10)[HTML]

Dómur MDE Aleksić gegn Króatíu dags. 5. desember 2013 (12422/10)[HTML]

Dómur MDE Kutepov gegn Rússlandi dags. 5. desember 2013 (13182/04)[HTML]

Dómur MDE Keko gegn Króatíu dags. 5. desember 2013 (21497/12)[HTML]

Dómur MDE Willroider gegn Austurríki dags. 5. desember 2013 (22635/09)[HTML]

Dómur MDE Omerović gegn Króatíu (nr. 2) dags. 5. desember 2013 (22980/09)[HTML]

Dómur MDE Denk gegn Austurríki dags. 5. desember 2013 (23396/09)[HTML]

Dómur MDE Naumoski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 5. desember 2013 (25248/05)[HTML]

Dómur MDE Xypolitakos gegn Grikklandi dags. 5. desember 2013 (25998/10)[HTML]

Dómur MDE Yevgeniy Gusev gegn Rússlandi dags. 5. desember 2013 (28020/05)[HTML]

Dómur MDE Henry Kismoun gegn Frakklandi dags. 5. desember 2013 (32265/10)[HTML]

Dómur MDE Arskaya gegn Úkraínu dags. 5. desember 2013 (45076/05)[HTML]

Dómur MDE Vilnes o.fl. gegn Noregi dags. 5. desember 2013 (52806/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Negrepontis-Giannisis gegn Grikklandi dags. 5. desember 2013 (56759/08)[HTML]

Dómur MDE Valiyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 5. desember 2013 (58265/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sharifi gegn Austurríki dags. 5. desember 2013 (60104/08)[HTML]

Dómur MDE Škrtić gegn Króatíu dags. 5. desember 2013 (64982/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Volskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. desember 2013 (4026/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Novikov gegn Rússlandi dags. 10. desember 2013 (11303/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Deri̇nkök o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. desember 2013 (21678/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Merot D.O.O. og Storitve Tir D.O.O. gegn Króatíu dags. 10. desember 2013 (29426/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Marinkovic gegn Svíþjóð dags. 10. desember 2013 (43570/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Çakar gegn Tyrklandi dags. 10. desember 2013 (47749/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Junior gegn Þýskalandi dags. 10. desember 2013 (53792/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE A.E.L. gegn Finnlandi dags. 10. desember 2013 (59435/10)[HTML]

Dómur MDE Nekvedavičius gegn Litháen dags. 10. desember 2013 (1471/05)[HTML]

Dómur MDE Murray gegn Hollandi dags. 10. desember 2013 (10511/10)[HTML]

Dómur MDE Tekçi̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. desember 2013 (13660/05)[HTML]

Dómur MDE Limata o.fl. gegn Ítalíu dags. 10. desember 2013 (16412/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gamze Uludağ gegn Tyrklandi dags. 10. desember 2013 (21292/07)[HTML]

Dómur MDE Vilotijević gegn Serbíu dags. 10. desember 2013 (26042/06)[HTML]

Dómur MDE Oprea gegn Rúmeníu dags. 10. desember 2013 (26765/05)[HTML]

Dómur MDE Leyla Alp o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. desember 2013 (29675/02)[HTML]

Dómur MDE Tanbay Tüten gegn Tyrklandi dags. 10. desember 2013 (38249/09)[HTML]

Dómur MDE Botea gegn Rúmeníu dags. 10. desember 2013 (40872/04)[HTML]

Dómur MDE Dkd-Union Doo gegn Serbíu dags. 10. desember 2013 (42731/06)[HTML]

Dómur MDE Hakan Toktaş gegn Tyrklandi dags. 10. desember 2013 (45336/08)[HTML]

Dómur MDE Krstić gegn Serbíu dags. 10. desember 2013 (45394/06)[HTML]

Dómur MDE Ceachir gegn Moldóvu dags. 10. desember 2013 (50115/06)[HTML]

Dómur MDE Zarkov gegn Serbíu dags. 10. desember 2013 (65437/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hunvald gegn Ungverjalandi dags. 10. desember 2013 (68435/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Güngör o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. desember 2013 (46766/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Ekri̇ gegn Tyrklandi dags. 10. desember 2013 (78554/11)[HTML]

Dómur MDE Andrianova o.fl. gegn Úkraínu dags. 12. desember 2013 (10319/04)[HTML]

Dómur MDE Donohoe gegn Írlandi dags. 12. desember 2013 (19165/08)[HTML]

Dómur MDE Khmel gegn Rússlandi dags. 12. desember 2013 (20383/04)[HTML]

Dómur MDE Malakhova o.fl. gegn Úkraínu dags. 12. desember 2013 (35995/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zagrebačka Banka D.D. gegn Króatíu dags. 12. desember 2013 (39544/05)[HTML]

Dómur MDE Kanakis gegn Grikklandi (nr. 2) dags. 12. desember 2013 (40146/11)[HTML]

Dómur MDE Makara o.fl. gegn Úkraínu dags. 12. desember 2013 (40934/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Khuroshvili gegn Grikklandi dags. 12. desember 2013 (58165/10)[HTML]

Dómur MDE Latipov gegn Rússlandi dags. 12. desember 2013 (77658/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Yemelyanov og Yemelyanova o.fl. gegn Úkraínu dags. 17. desember 2013 (552/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE A.R.M gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 17. desember 2013 (5176/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Olujić gegn Króatíu dags. 17. desember 2013 (9737/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Latvijas Jauno Zemnieku Apvienība gegn Lettlandi dags. 17. desember 2013 (14610/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Tender gegn Rúmeníu dags. 17. desember 2013 (19806/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrovi gegn Búlgaríu dags. 17. desember 2013 (25776/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Szilagyi gegn Rúmeníu dags. 17. desember 2013 (30164/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Crash 2000 Ood o.fl. gegn Búlgaríu dags. 17. desember 2013 (49893/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Dexter o.fl. gegn Kýpur dags. 17. desember 2013 (63049/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Jenița Mocanu gegn Rúmeníu dags. 17. desember 2013 (11770/08)[HTML]

Dómur MDE Yavuz og Yaylali gegn Tyrklandi dags. 17. desember 2013 (12606/11)[HTML]

Dómur MDE Vartic gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 17. desember 2013 (14150/08)[HTML]

Dómur MDE Ion Tudor gegn Rúmeníu dags. 17. desember 2013 (14364/06)[HTML]

Dómur MDE Nikolova og Vandova gegn Búlgaríu dags. 17. desember 2013 (20688/04)[HTML]

Dómur MDE Lipcan gegn Moldóvu dags. 17. desember 2013 (22820/09)[HTML]

Dómur MDE Raudevs gegn Lettlandi dags. 17. desember 2013 (24086/03)[HTML]

Dómur MDE Peri̇nçek gegn Sviss dags. 17. desember 2013 (27510/08)[HTML]

Dómur MDE Potcovă [1] gegn Rúmeníu dags. 17. desember 2013 (27945/07)[HTML]

Dómur MDE Barta og Drajkó gegn Ungverjalandi dags. 17. desember 2013 (35729/12)[HTML]

Dómur MDE Černák gegn Slóvakíu dags. 17. desember 2013 (36997/08)[HTML]

Dómur MDE Nicolò Santilli gegn Ítalíu dags. 17. desember 2013 (51930/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Tüzer gegn Tyrklandi dags. 17. desember 2013 (22519/06)[HTML]

Dómur MDE Lošťák gegn Tékklandi dags. 19. desember 2013 (380/11)[HTML]

Dómur MDE Tunis gegn Eistlandi dags. 19. desember 2013 (429/12)[HTML]

Dómur MDE T.K.H. gegn Svíþjóð dags. 19. desember 2013 (1231/11)[HTML]

Dómur MDE Mika gegn Grikklandi dags. 19. desember 2013 (10347/10)[HTML]

Dómur MDE B.K.A. gegn Svíþjóð dags. 19. desember 2013 (11161/11)[HTML]

Dómur MDE Galanopoulos gegn Grikklandi dags. 19. desember 2013 (11949/09)[HTML]

Dómur MDE Dobriyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. desember 2013 (18407/10)[HTML]

Dómur MDE Marina Alekseyeva gegn Rússlandi dags. 19. desember 2013 (22490/05)[HTML]

Dómur MDE Rosin gegn Eistlandi dags. 19. desember 2013 (26540/08)[HTML]

Dómur MDE C.D. o.fl. gegn Grikklandi dags. 19. desember 2013 (33441/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Siyrak gegn Rússlandi dags. 19. desember 2013 (38094/05)[HTML]

Dómur MDE Vaculík gegn Tékklandi dags. 19. desember 2013 (40280/12)[HTML]

Dómur MDE Segeda gegn Rússlandi dags. 19. desember 2013 (41545/06)[HTML]

Dómur MDE Seidl o.fl. gegn Austurríki dags. 19. desember 2013 (45322/08)[HTML]

Dómur MDE T.A. gegn Svíþjóð dags. 19. desember 2013 (48866/10)[HTML]

Dómur MDE B.M. gegn Grikklandi dags. 19. desember 2013 (53608/11)[HTML]

Dómur MDE Pastukhov og Yelagin gegn Rússlandi dags. 19. desember 2013 (55299/07)[HTML]

Dómur MDE Orban gegn Króatíu dags. 19. desember 2013 (56111/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Condominio Porta Rufina N. 48 Di Benevento gegn Ítalíu dags. 7. janúar 2014 (17528/05)[HTML]

Ákvörðun MDE M.V. gegn Bretlandi dags. 7. janúar 2014 (52657/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Öztürk gegn Tyrklandi dags. 7. janúar 2014 (54890/09)[HTML]

Dómur MDE Cusan og Fazzo gegn Ítalíu dags. 7. janúar 2014 (77/07)[HTML]

Dómur MDE Foundation Hostel For Students Of The Reformed Church og Stanomirescu gegn Rúmeníu dags. 7. janúar 2014 (2699/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lakatoš o.fl. gegn Serbíu dags. 7. janúar 2014 (3363/08)[HTML]

Dómur MDE Prăjină gegn Rúmeníu dags. 7. janúar 2014 (5592/05)[HTML]

Dómur MDE Ringier Axel Springer Slovakia, A.S. gegn Slóvakíu (nr. 2) dags. 7. janúar 2014 (21666/09)[HTML]

Dómur MDE Karabin gegn Póllandi dags. 7. janúar 2014 (29254/06)[HTML]

Dómur MDE Ringier Axel Springer Slovakia, A.S. gegn Slóvakíu (nr. 3) dags. 7. janúar 2014 (37986/09)[HTML]

Dómur MDE Maxian og Maxianová gegn Slóvakíu dags. 7. janúar 2014 (43168/11)[HTML]

Dómur MDE Kaçak og Ebi̇nç gegn Tyrklandi dags. 7. janúar 2014 (54916/08)[HTML]

Dómur MDE A.A. gegn Sviss dags. 7. janúar 2014 (58802/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Tavel gegn Sviss dags. 7. janúar 2014 (41170/07)[HTML]

Dómur MDE Van Meroye gegn Belgíu dags. 9. janúar 2014 (330/09)[HTML]

Dómur MDE Jevšnik gegn Slóveníu dags. 9. janúar 2014 (5747/10)[HTML]

Dómur MDE Kyselyova o.fl. gegn Úkraínu dags. 9. janúar 2014 (6155/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Semyanisty o.fl. gegn Úkraínu dags. 9. janúar 2014 (7070/04)[HTML]

Dómur MDE Khaynatskyy o.fl. gegn Úkraínu dags. 9. janúar 2014 (12895/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lankester gegn Belgíu dags. 9. janúar 2014 (22283/10)[HTML]

Dómur MDE Plaisier gegn Belgíu dags. 9. janúar 2014 (28785/11)[HTML]

Dómur MDE Goulioti-Giannoudi o.fl. gegn Grikklandi dags. 9. janúar 2014 (33367/10)[HTML]

Dómur MDE Katsigiannis o.fl. gegn Grikklandi dags. 9. janúar 2014 (35202/10)[HTML]

Dómur MDE Tasiouli gegn Grikklandi dags. 9. janúar 2014 (36169/10)[HTML]

Dómur MDE Oukili gegn Belgíu dags. 9. janúar 2014 (43663/09)[HTML]

Dómur MDE Caryn gegn Belgíu dags. 9. janúar 2014 (43687/09)[HTML]

Dómur MDE Moreels gegn Belgíu dags. 9. janúar 2014 (43717/09)[HTML]

Dómur MDE Gelaude gegn Belgíu dags. 9. janúar 2014 (43733/09)[HTML]

Dómur MDE Gorelov gegn Rússlandi dags. 9. janúar 2014 (49072/11)[HTML]

Dómur MDE Saadouni gegn Belgíu dags. 9. janúar 2014 (50658/09)[HTML]

Dómur MDE Pitsayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. janúar 2014 (53036/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Budanov gegn Rússlandi dags. 9. janúar 2014 (66583/11)[HTML]

Dómur MDE Maravić Markeš gegn Króatíu dags. 9. janúar 2014 (70923/11)[HTML]

Dómur MDE Viard gegn Frakklandi dags. 9. janúar 2014 (71658/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Vidić o.fl. gegn Serbíu dags. 14. janúar 2014 (60/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kraiński gegn Póllandi dags. 14. janúar 2014 (968/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsypin gegn Úkraínu dags. 14. janúar 2014 (1467/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Șandru gegn Rúmeníu dags. 14. janúar 2014 (1902/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Rustam Musayev gegn Aserbaísjan dags. 14. janúar 2014 (3701/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Ryazanov gegn Rússlandi dags. 14. janúar 2014 (7020/03)[HTML]

Ákvörðun MDE B.M. gegn Frakklandi dags. 14. janúar 2014 (7305/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Litvinyuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 14. janúar 2014 (7757/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yunoshev o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. janúar 2014 (10613/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stefanelli gegn Ítalíu dags. 14. janúar 2014 (13139/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Y.A. gegn Hollandi dags. 14. janúar 2014 (15439/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Nasibov gegn Aserbaísjan dags. 14. janúar 2014 (20147/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Hamidova gegn Aserbaísjan dags. 14. janúar 2014 (20268/12)[HTML]

Ákvörðun MDE N.F. gegn Hollandi dags. 14. janúar 2014 (21563/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Guliyeva gegn Aserbaísjan dags. 14. janúar 2014 (30143/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Sokolov o.fl. gegn Serbíu dags. 14. janúar 2014 (30859/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE I.Q. gegn Frakklandi dags. 14. janúar 2014 (30906/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Stepanenko og Ososkalo gegn Úkraínu dags. 14. janúar 2014 (31430/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuznetsov o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. janúar 2014 (33389/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Chosta gegn Úkraínu dags. 14. janúar 2014 (35807/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Temerov gegn Aserbaísjan dags. 14. janúar 2014 (36285/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Eminova gegn Aserbaísjan dags. 14. janúar 2014 (37597/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Gorbatenko gegn Rússlandi dags. 14. janúar 2014 (40521/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Adorisio o.fl. gegn Hollandi dags. 14. janúar 2014 (47315/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Frolova gegn Finnlandi dags. 14. janúar 2014 (47772/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Asgarov gegn Aserbaísjan dags. 14. janúar 2014 (55139/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Alirzayev gegn Aserbaísjan dags. 14. janúar 2014 (55502/12)[HTML]

Dómur MDE Pascucci gegn Ítalíu dags. 14. janúar 2014 (1537/04)[HTML]

Dómur MDE Mateescu gegn Rúmeníu dags. 14. janúar 2014 (1944/10)[HTML]

Dómur MDE Birgean gegn Rúmeníu dags. 14. janúar 2014 (3626/10)[HTML]

Dómur MDE Kasap o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 2014 (8656/10)[HTML]

Dómur MDE Yi̇anopulu gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 2014 (12030/03)[HTML]

Dómur MDE Lavric gegn Rúmeníu dags. 14. janúar 2014 (22231/05)[HTML]

Dómur MDE Totolici gegn Rúmeníu dags. 14. janúar 2014 (26576/10)[HTML]

Dómur MDE Muslija gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 14. janúar 2014 (32042/11)[HTML]

Dómur MDE Jones o.fl. gegn Bretlandi dags. 14. janúar 2014 (34356/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cipleu gegn Rúmeníu dags. 14. janúar 2014 (36470/08)[HTML]

Dómur MDE Montalto o.fl. gegn Ítalíu dags. 14. janúar 2014 (39180/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Association Of Victims Of Romanian Judges o.fl. gegn Rúmeníu dags. 14. janúar 2014 (47732/06)[HTML]

Dómur MDE Carpen gegn Rúmeníu dags. 14. janúar 2014 (61258/10)[HTML]

Dómur MDE Premović gegn Serbíu dags. 14. janúar 2014 (61920/09)[HTML]

Dómur MDE Schvarc gegn Slóvakíu dags. 14. janúar 2014 (64528/09)[HTML]

Dómur MDE Ojala og Etukeno Oy gegn Finnlandi dags. 14. janúar 2014 (69939/10)[HTML]

Dómur MDE Sâncrăian gegn Rúmeníu dags. 14. janúar 2014 (71723/10)[HTML]

Dómur MDE Ruusunen gegn Finnlandi dags. 14. janúar 2014 (73579/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrov gegn Moldóvu dags. 14. janúar 2014 (5570/07)[HTML]

Dómur MDE Shchiborshch og Kuzmina gegn Rússlandi dags. 16. janúar 2014 (5269/08)[HTML]

Dómur MDE Valeriy Fuklev gegn Úkraínu dags. 16. janúar 2014 (6318/03)[HTML]

Dómur MDE Zalov og Khakulova gegn Rússlandi dags. 16. janúar 2014 (7988/09)[HTML]

Dómur MDE Lillo-Stenberg og Sæther gegn Noregi dags. 16. janúar 2014 (13258/09)[HTML]

Dómur MDE Kushtova o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. janúar 2014 (21885/07)[HTML]

Dómur MDE Arkhestov o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. janúar 2014 (22089/07)[HTML]

Dómur MDE Abdulayeva gegn Rússlandi dags. 16. janúar 2014 (38552/05)[HTML]

Dómur MDE Akhmatov o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. janúar 2014 (38828/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Brletić gegn Króatíu dags. 16. janúar 2014 (42009/10)[HTML]

Dómur MDE F.G. gegn Svíþjóð dags. 16. janúar 2014 (43611/11)[HTML]

Dómur MDE Tierbefreier E.V. gegn Þýskalandi dags. 16. janúar 2014 (45192/09)[HTML]

Dómur MDE Pelipenko gegn Rússlandi dags. 16. janúar 2014 (69037/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Apandiyev gegn Rússlandi dags. 21. janúar 2014 (18454/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Isman gegn Sviss dags. 21. janúar 2014 (23604/11)[HTML]

Ákvörðun MDE W.A. gegn Frakklandi dags. 21. janúar 2014 (34420/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Valchev o.fl. gegn Búlgaríu dags. 21. janúar 2014 (47450/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Alojz gegn Slóvakíu dags. 21. janúar 2014 (63800/10)[HTML]

Dómur MDE Peri̇han og Mezopotamya Basin Yayin A.Ş. gegn Tyrklandi dags. 21. janúar 2014 (21377/03)[HTML]

Dómur MDE Gramaxo Rozeira gegn Portúgal dags. 21. janúar 2014 (21976/09)[HTML]

Dómur MDE Zhou gegn Ítalíu dags. 21. janúar 2014 (33773/11)[HTML]

Dómur MDE İhsan Ay gegn Tyrklandi dags. 21. janúar 2014 (34288/04)[HTML]

Dómur MDE Placì gegn Ítalíu dags. 21. janúar 2014 (48754/11)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Ali̇ Polat gegn Tyrklandi dags. 21. janúar 2014 (58405/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Plesca gegn Moldóvu dags. 21. janúar 2014 (44862/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Gutu gegn Moldóvu dags. 21. janúar 2014 (47804/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Şi̇şman gegn Tyrklandi dags. 21. janúar 2014 (46352/10)[HTML]

Dómur MDE East/West Alliance Limited gegn Úkraínu dags. 23. janúar 2014 (19336/04)[HTML]

Dómur MDE W. gegn Slóveníu dags. 23. janúar 2014 (24125/06)[HTML]

Dómur MDE Montoya gegn Frakklandi dags. 23. janúar 2014 (62170/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Bibić gegn Króatíu dags. 28. janúar 2014 (1620/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Covaliu gegn Rúmeníu dags. 28. janúar 2014 (5962/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Iacobescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 28. janúar 2014 (8548/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuleta gegn Póllandi dags. 28. janúar 2014 (9640/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Ruotsalainen gegn Finnlandi dags. 28. janúar 2014 (10626/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Karaatay gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2014 (13350/09)[HTML]

Ákvörðun MDE I.R. og G.T. gegn Bretlandi dags. 28. janúar 2014 (14876/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Öksüz gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2014 (15626/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kosekov gegn Búlgaríu dags. 28. janúar 2014 (15650/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Marinescu gegn Rúmeníu dags. 28. janúar 2014 (16888/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Arişanu gegn Rúmeníu dags. 28. janúar 2014 (17436/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Mazanashvili gegn Georgíu dags. 28. janúar 2014 (19882/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Sargin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2014 (20236/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Hyvarinen gegn Finnlandi dags. 28. janúar 2014 (26216/11)[HTML]

Ákvörðun MDE N.A. gegn Belgíu dags. 28. janúar 2014 (28509/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Elmas og Doğan gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2014 (29188/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Bârsănescu gegn Rúmeníu dags. 28. janúar 2014 (29513/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Çalik gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2014 (30690/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Treial gegn Eistlandi dags. 28. janúar 2014 (32897/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Kirsanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. janúar 2014 (35644/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Aleksandrovi og Aleksandrova gegn Búlgaríu dags. 28. janúar 2014 (38659/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gîta gegn Rúmeníu dags. 28. janúar 2014 (40958/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Ataseven o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2014 (41798/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Ramazan gegn Rúmeníu dags. 28. janúar 2014 (48137/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Bolek o.fl. gegn Svíþjóð dags. 28. janúar 2014 (48205/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Roşca Stănescu gegn Rúmeníu dags. 28. janúar 2014 (49357/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferreira Alves gegn Portúgal dags. 28. janúar 2014 (60419/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Czaja gegn Póllandi dags. 28. janúar 2014 (60734/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Kruse gegn Ungverjalandi dags. 28. janúar 2014 (67874/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Göğüş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2014 (68048/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Giannitto gegn Ítalíu dags. 28. janúar 2014 (1780/04)[HTML]

Dómur MDE Veiss gegn Lettlandi dags. 28. janúar 2014 (15152/12)[HTML]

Dómur MDE Kruszyński gegn Póllandi dags. 28. janúar 2014 (22534/05)[HTML]

Dómur MDE T.M. og C.M. gegn Moldóvu dags. 28. janúar 2014 (26608/11)[HTML]

Dómur MDE Trigo Saraiva gegn Portúgal dags. 28. janúar 2014 (28381/12)[HTML]

Dómur MDE Węgrzyn gegn Póllandi dags. 28. janúar 2014 (29423/05)[HTML]

Dómur MDE Bittó o.fl. gegn Slóvakíu dags. 28. janúar 2014 (30255/09)[HTML]

Dómur MDE Alves gegn Portúgal dags. 28. janúar 2014 (34939/12)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE O’Keeffe gegn Írlandi dags. 28. janúar 2014 (35810/09)[HTML]

Dómur MDE Akhadov gegn Slóvakíu dags. 28. janúar 2014 (43009/10)[HTML]

Dómur MDE Ratinho gegn Portúgal dags. 28. janúar 2014 (48768/11)[HTML]

Dómur MDE Marek gegn Póllandi dags. 28. janúar 2014 (54148/09)[HTML]

Dómur MDE Camekan gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2014 (54241/08)[HTML]

Dómur MDE Buhaniuc gegn Moldóvu dags. 28. janúar 2014 (56074/10)[HTML]

Dómur MDE Vieira Gomes Bezerra gegn Portúgal dags. 28. janúar 2014 (60786/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Stavroulakis gegn Grikklandi dags. 28. janúar 2014 (22326/10)[HTML]

Ákvörðun MDE İri̇taş gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2014 (10551/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Arslan gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2014 (10673/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Deni̇z gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2014 (11869/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Kayhan gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2014 (13583/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Hazar gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2014 (15810/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Bulduk gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2014 (35557/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Çelebi̇ gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2014 (38324/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Doğantemur gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2014 (43690/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Köklü gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2014 (58774/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Özcan gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2014 (67895/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Lyubarets gegn Úkraínu dags. 29. janúar 2014 (29085/06)[HTML]

Ákvörðun MDE N.M. gegn Frakklandi dags. 29. janúar 2014 (31721/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Untu Footballers Of Ukraine gegn Úkraínu dags. 29. janúar 2014 (34014/04)[HTML]

Dómur MDE Velikanov gegn Rússlandi dags. 30. janúar 2014 (4124/08)[HTML]

Dómur MDE De Lesquen Du Plessis-Casso gegn Frakklandi (nr. 2) dags. 30. janúar 2014 (34400/10)[HTML]

Dómur MDE Bitenc gegn Slóveníu dags. 30. janúar 2014 (34747/06)[HTML]

Dómur MDE Z. og Khatuyeva gegn Rússlandi dags. 30. janúar 2014 (39436/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mikiyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. janúar 2014 (61536/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Georgiev gegn Búlgaríu dags. 4. febrúar 2014 (4434/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Turosiński gegn Póllandi dags. 4. febrúar 2014 (41358/10)[HTML]

Dómur MDE Pagnozzi gegn Ítalíu dags. 4. febrúar 2014 (6015/05)[HTML]

Dómur MDE Pentikäinen gegn Finnlandi dags. 4. febrúar 2014 (11882/10)[HTML]

Dómur MDE Cardoso Oliveira gegn Portúgal dags. 4. febrúar 2014 (21217/09)[HTML]

Dómur MDE Ceni gegn Ítalíu dags. 4. febrúar 2014 (25376/06)[HTML]

Dómur MDE Staibano o.fl. gegn Ítalíu dags. 4. febrúar 2014 (29907/07)[HTML]

Dómur MDE Mottola o.fl. gegn Ítalíu dags. 4. febrúar 2014 (29932/07)[HTML]

Dómur MDE Pereira Santos gegn Portúgal dags. 4. febrúar 2014 (30532/12)[HTML]

Dómur MDE Benenati og Scillamà gegn Ítalíu dags. 4. febrúar 2014 (33312/03)[HTML]

Dómur MDE Oruk gegn Tyrklandi dags. 4. febrúar 2014 (33647/04)[HTML]

Dómur MDE Monteiro Aires gegn Portúgal dags. 4. febrúar 2014 (70935/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Grosul gegn Moldóvu dags. 4. febrúar 2014 (42565/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Svoboda o.fl. gegn Tékklandi dags. 4. febrúar 2014 (43442/11)[HTML]

Dómur MDE Semikhvostov gegn Rússlandi dags. 6. febrúar 2014 (2689/12)[HTML]

Dómur MDE Zimin gegn Rússlandi dags. 6. febrúar 2014 (48613/06)[HTML]

Dómur MDE Vikentijevik gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 6. febrúar 2014 (50179/07)[HTML]

Dómur MDE Gletsos gegn Grikklandi dags. 6. febrúar 2014 (58572/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiczek gegn Póllandi dags. 11. febrúar 2014 (1840/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Gürler Dalgiç gegn Tyrklandi dags. 11. febrúar 2014 (3694/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Donat og Fassnacht-Albers gegn Þýskalandi dags. 11. febrúar 2014 (6315/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaluđerović-Brajović gegn Montenegró dags. 11. febrúar 2014 (10226/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Antonovs gegn Lettlandi dags. 11. febrúar 2014 (19437/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Sieczkowski gegn Póllandi dags. 11. febrúar 2014 (22797/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Grigore gegn Rúmeníu dags. 11. febrúar 2014 (30745/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Veb Ncvb o.fl. gegn Hollandi dags. 11. febrúar 2014 (50494/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Gliński gegn Póllandi dags. 11. febrúar 2014 (59739/08)[HTML]

Ákvörðun MDE González Nájera gegn Spáni dags. 11. febrúar 2014 (61047/13)[HTML]

Dómur MDE Tešić gegn Serbíu dags. 11. febrúar 2014 (4678/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hajduk gegn Póllandi dags. 11. febrúar 2014 (6210/05)[HTML]

Dómur MDE Contrada gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 11. febrúar 2014 (7509/08)[HTML]

Dómur MDE Sapožkovs gegn Lettlandi dags. 11. febrúar 2014 (8550/03)[HTML]

Dómur MDE Cēsnieks gegn Lettlandi dags. 11. febrúar 2014 (9278/06)[HTML]

Dómur MDE Franek gegn Slóvakíu dags. 11. febrúar 2014 (14090/10)[HTML]

Dómur MDE Grămadă gegn Rúmeníu dags. 11. febrúar 2014 (14974/09)[HTML]

Dómur MDE Nural Vural gegn Tyrklandi dags. 11. febrúar 2014 (16009/04)[HTML]

Dómur MDE Sandu gegn Moldóvu dags. 11. febrúar 2014 (16463/08)[HTML]

Dómur MDE Nicolae Augustin Rădulescu gegn Rúmeníu dags. 11. febrúar 2014 (17295/10)[HTML]

Dómur MDE Czyż gegn Póllandi dags. 11. febrúar 2014 (21796/05)[HTML]

Dómur MDE Şi̇ray gegn Tyrklandi dags. 11. febrúar 2014 (29724/08)[HTML]

Dómur MDE Maširević gegn Serbíu dags. 11. febrúar 2014 (30671/08)[HTML]

Dómur MDE Güli̇zar Tuncer Güneş gegn Tyrklandi dags. 11. febrúar 2014 (32696/10)[HTML]

Dómur MDE Gábor Nagy gegn Ungverjalandi dags. 11. febrúar 2014 (33529/11)[HTML]

Dómur MDE Karoly gegn Rúmeníu dags. 11. febrúar 2014 (33682/05)[HTML]

Dómur MDE Ziaunys gegn Moldóvu dags. 11. febrúar 2014 (42416/06)[HTML]

Dómur MDE Burczy gegn Póllandi dags. 11. febrúar 2014 (43129/04)[HTML]

Dómur MDE Mihăilă gegn Rúmeníu dags. 11. febrúar 2014 (66630/10)[HTML]

Dómur MDE Vella gegn Möltu dags. 11. febrúar 2014 (69122/10)[HTML]

Dómur MDE Vasîlca gegn Moldóvu dags. 11. febrúar 2014 (69527/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Deni̇z gegn Tyrklandi dags. 11. febrúar 2014 (9192/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Duran gegn Tyrklandi dags. 11. febrúar 2014 (12175/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Şi̇ri̇n gegn Tyrklandi dags. 11. febrúar 2014 (19427/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Dönmez gegn Tyrklandi dags. 11. febrúar 2014 (19448/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Çeti̇n gegn Tyrklandi dags. 11. febrúar 2014 (19450/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Yardimci gegn Tyrklandi dags. 11. febrúar 2014 (19451/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Şahi̇n gegn Tyrklandi dags. 11. febrúar 2014 (20084/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Araç gegn Tyrklandi dags. 11. febrúar 2014 (21319/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Rüzgar gegn Tyrklandi dags. 11. febrúar 2014 (46301/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Babayi̇ği̇t gegn Tyrklandi dags. 11. febrúar 2014 (67344/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Er gegn Tyrklandi dags. 11. febrúar 2014 (67798/11)[HTML]

Dómur MDE Vasilyev o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. febrúar 2014 (29266/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Petrina gegn Króatíu dags. 13. febrúar 2014 (31379/10)[HTML]

Dómur MDE Shchukin o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. febrúar 2014 (59834/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tali gegn Eistlandi dags. 13. febrúar 2014 (66393/10)[HTML]

Ákvörðun MDE S.S. gegn Bretlandi dags. 18. febrúar 2014 (9909/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Khuchbarov o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. febrúar 2014 (20830/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yurkevich gegn Rússlandi dags. 18. febrúar 2014 (22367/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Fernández Cabanillas gegn Spáni dags. 18. febrúar 2014 (22731/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Zakirov gegn Rússlandi dags. 18. febrúar 2014 (50799/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Cimendag gegn Sviss dags. 18. febrúar 2014 (55137/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuchugurna o.fl. gegn Úkraínu dags. 18. febrúar 2014 (58882/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gustovarac gegn Króatíu dags. 18. febrúar 2014 (60223/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Hanninen gegn Finnlandi dags. 18. febrúar 2014 (69096/11)[HTML]

Dómur MDE Batmaz gegn Tyrklandi dags. 18. febrúar 2014 (714/08)[HTML]

Dómur MDE Dülek gegn Tyrklandi dags. 18. febrúar 2014 (3790/09)[HTML]

Dómur MDE Széchenyi gegn Ungverjalandi dags. 18. febrúar 2014 (4153/10)[HTML]

Dómur MDE Ruiz Rivera gegn Sviss dags. 18. febrúar 2014 (8300/06)[HTML]

Dómur MDE Ferreira Alves gegn Portúgal dags. 18. febrúar 2014 (25861/11)[HTML]

Dómur MDE A.L. gegn Póllandi dags. 18. febrúar 2014 (28609/08)[HTML]

Dómur MDE Bayram Güçlü gegn Tyrklandi dags. 18. febrúar 2014 (31535/04)[HTML]

Dómur MDE Necula gegn Rúmeníu dags. 18. febrúar 2014 (33003/11)[HTML]

Dómur MDE Tüm Bel-Sen gegn Tyrklandi dags. 18. febrúar 2014 (38927/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dajbukat og Szilagyi-Palko gegn Rúmeníu dags. 18. febrúar 2014 (43901/07)[HTML]

Dómur MDE Jalbă gegn Rúmeníu dags. 18. febrúar 2014 (43912/10)[HTML]

Dómur MDE Turul Kft. gegn Ungverjalandi dags. 18. febrúar 2014 (46218/09)[HTML]

Dómur MDE Figueiredo Gonçalves gegn Portúgal dags. 18. febrúar 2014 (57422/09)[HTML]

Dómur MDE Cserny gegn Ungverjalandi dags. 18. febrúar 2014 (65833/09)[HTML]

Dómur MDE Petrović gegn Serbíu dags. 18. febrúar 2014 (75280/10)[HTML]

Dómur MDE Ovsjannikov gegn Eistlandi dags. 20. febrúar 2014 (1346/12)[HTML]

Dómur MDE Nosov o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. febrúar 2014 (9117/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zayidov gegn Aserbaísjan dags. 20. febrúar 2014 (11948/08)[HTML]

Dómur MDE Novruz Ismayilov gegn Aserbaísjan dags. 20. febrúar 2014 (16794/05)[HTML]

Dómur MDE Shishkov gegn Rússlandi dags. 20. febrúar 2014 (26746/05)[HTML]

Dómur MDE Firstov gegn Rússlandi dags. 20. febrúar 2014 (42119/04)[HTML]

Dómur MDE Makbule Kaymaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. febrúar 2014 (651/10)[HTML]

Dómur MDE Ostace gegn Rúmeníu dags. 25. febrúar 2014 (12547/06)[HTML]

Dómur MDE Lončar gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 25. febrúar 2014 (15835/08)[HTML]

Dómur MDE Avotiņš gegn Lettlandi dags. 25. febrúar 2014 (17502/07)[HTML]

Dómur MDE Gheorghe Predescu gegn Rúmeníu dags. 25. febrúar 2014 (19696/10)[HTML]

Dómur MDE Bērziņš gegn Lettlandi dags. 25. febrúar 2014 (25147/07)[HTML]

Dómur MDE Văduva gegn Rúmeníu dags. 25. febrúar 2014 (27781/06)[HTML]

Dómur MDE Ali̇can Demi̇r gegn Tyrklandi dags. 25. febrúar 2014 (41444/09)[HTML]

Dómur MDE Kilyen gegn Rúmeníu dags. 25. febrúar 2014 (44817/04)[HTML]

Dómur MDE Zarmayev gegn Belgíu dags. 27. febrúar 2014 (35/10)[HTML]

Dómur MDE Lučić gegn Króatíu dags. 27. febrúar 2014 (5699/11)[HTML]

Dómur MDE Štrukelj gegn Slóveníu dags. 27. febrúar 2014 (6011/10)[HTML]

Dómur MDE Četić gegn Slóveníu dags. 27. febrúar 2014 (7054/10)[HTML]

Dómur MDE Dzhabrailov o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. febrúar 2014 (8620/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Karaman gegn Þýskalandi dags. 27. febrúar 2014 (17103/10)[HTML]

Dómur MDE Koroviny gegn Rússlandi dags. 27. febrúar 2014 (31974/11)[HTML]

Dómur MDE S.J. gegn Belgíu dags. 27. febrúar 2014 (70055/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Parghalava gegn Georgíu dags. 4. mars 2014 (3980/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Smiljan Pervan gegn Króatíu dags. 4. mars 2014 (31383/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Nosal gegn Póllandi dags. 4. mars 2014 (43780/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Maļinovskis gegn Lettlandi dags. 4. mars 2014 (48435/07)[HTML]

Dómur MDE The Church Of Jesus Christ Of Latter-Day Saints gegn Bretlandi dags. 4. mars 2014 (7552/09)[HTML]

Dómur MDE Di̇li̇pak og Karakaya gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2014 (7942/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Grande Stevens gegn Ítalíu dags. 4. mars 2014 (18640/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fi̇li̇z gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2014 (28074/08)[HTML]

Dómur MDE Microintelect Ood gegn Búlgaríu dags. 4. mars 2014 (34129/03)[HTML]

Dómur MDE Fazli Aslaner gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2014 (36073/04)[HTML]

Dómur MDE Duraliyski gegn Búlgaríu dags. 4. mars 2014 (45519/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Anli̇ gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2014 (2125/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Çolak gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2014 (2431/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Çamdere gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2014 (6227/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Demi̇rci̇ gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2014 (9344/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Kurnaz gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2014 (9583/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Cankurt gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2014 (9590/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Altunkara gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2014 (10321/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Erkenci̇ gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2014 (12602/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2014 (13592/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Meti̇n gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2014 (13602/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Boyraz gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2014 (13701/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Taşdelen gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2014 (15245/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuyumcu gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2014 (21884/12)[HTML]

Ákvörðun MDE İnce gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2014 (24352/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdal gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2014 (32852/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Akgün gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2014 (35595/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Bi̇rcan gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2014 (36983/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Karagöz gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2014 (37002/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Karavar gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2014 (39330/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Bay gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2014 (45429/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Yeşi̇lirmak gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2014 (45504/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Sindicatul Pro Asistență Socială gegn Rúmeníu dags. 6. mars 2014 (24456/13)[HTML]

Dómur MDE Gordiyenko gegn Rússlandi dags. 6. mars 2014 (21462/06)[HTML]

Dómur MDE Gorbulya gegn Rússlandi dags. 6. mars 2014 (31535/09)[HTML]

Dómur MDE Allahverdiyev gegn Aserbaísjan dags. 6. mars 2014 (49192/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Jovanović gegn Serbíu dags. 7. mars 2014 (40348/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Semenko gegn Úkraínu dags. 11. mars 2014 (5700/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kovačić gegn Slóveníu dags. 11. mars 2014 (5995/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kovacic gegn Slóveníu dags. 11. mars 2014 (6904/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Cioban gegn Rúmeníu dags. 11. mars 2014 (18295/08)[HTML]

Ákvörðun MDE A.S. gegn Bretlandi dags. 11. mars 2014 (22189/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Stavarache gegn Rúmeníu dags. 11. mars 2014 (27090/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Jelševar o.fl. gegn Slóveníu dags. 11. mars 2014 (47318/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Kozlov gegn Úkraínu dags. 11. mars 2014 (53338/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Gürteki̇n o.fl. gegn Kýpur dags. 11. mars 2014 (60441/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Khanzadyan gegn Armeníu dags. 11. mars 2014 (68571/11)[HTML]

Dómur MDE Abdu gegn Búlgaríu dags. 11. mars 2014 (26827/08)[HTML]

Dómur MDE Cooperativa De Credit Sătmăreana gegn Rúmeníu dags. 11. mars 2014 (32125/04)[HTML]

Dómur MDE Stoev o.fl. gegn Búlgaríu dags. 11. mars 2014 (41717/09)[HTML]

Dómur MDE Mátrainé Törő gegn Ungverjalandi dags. 11. mars 2014 (47070/10)[HTML]

Dómur MDE Howald Moor o.fl. gegn Sviss dags. 11. mars 2014 (52067/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gál gegn Ungverjalandi dags. 11. mars 2014 (62631/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Lolo gegn Póllandi dags. 11. mars 2014 (11503/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Akdeni̇z gegn Tyrklandi dags. 11. mars 2014 (20877/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Bartnik gegn Póllandi dags. 11. mars 2014 (53628/10)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Kurić o.fl. gegn Slóveníu dags. 12. mars 2014 (26828/06)[HTML]

Dómur MDE Pakshayev gegn Rússlandi dags. 13. mars 2014 (1377/04)[HTML]

Dómur MDE Danilov gegn Úkraínu dags. 13. mars 2014 (2585/06)[HTML]

Dómur MDE Kiisa gegn Eistlandi dags. 13. mars 2014 (16587/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vershinin gegn Rússlandi dags. 13. mars 2014 (18506/09)[HTML]

Dómur MDE Karbyshev gegn Rússlandi dags. 13. mars 2014 (26073/09)[HTML]

Dómur MDE Starokadomskiy gegn Rússlandi (nr. 2) dags. 13. mars 2014 (27455/06)[HTML]

Dómur MDE Zhulin gegn Rússlandi dags. 13. mars 2014 (33825/10)[HTML]

Dómur MDE Andrey Yakovenko gegn Úkraínu dags. 13. mars 2014 (63727/11)[HTML]

Dómur MDE Zinchenko gegn Úkraínu dags. 13. mars 2014 (63763/11)[HTML]

Dómur MDE Berger gegn Rússlandi dags. 13. mars 2014 (66414/11)[HTML]

Dómur MDE Aleksandr Vladimirovich Smirnov gegn Úkraínu dags. 13. mars 2014 (69250/11)[HTML]

Dómur MDE Malyugin gegn Rússlandi dags. 13. mars 2014 (71578/11)[HTML]

Dómur MDE Kiisa gegn Eistlandi dags. 13. mars 2014 (72999/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Lanschützer Gmbh gegn Austurríki dags. 18. mars 2014 (17402/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Arsov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 18. mars 2014 (19405/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Zahi gegn Króatíu dags. 18. mars 2014 (24546/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Bogdanović gegn Króatíu dags. 18. mars 2014 (72254/11)[HTML]

Dómur MDE Rednic o.fl. gegn Rúmeníu dags. 18. mars 2014 (123/08)[HTML]

Dómur MDE Hagiescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 18. mars 2014 (7901/02)[HTML]

Dómur MDE Szabo o.fl. gegn Rúmeníu dags. 18. mars 2014 (8193/06)[HTML]

Dómur MDE Öcalan gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 18. mars 2014 (24069/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stark gegn Rúmeníu dags. 18. mars 2014 (31968/07)[HTML]

Dómur MDE Evolceanu gegn Rúmeníu dags. 18. mars 2014 (37522/05)[HTML]

Dómur MDE Beraru gegn Rúmeníu dags. 18. mars 2014 (40107/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Topal gegn Moldóvu dags. 18. mars 2014 (37509/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Povestca gegn Moldóvu dags. 18. mars 2014 (54791/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Gürdeni̇z gegn Tyrklandi dags. 18. mars 2014 (59715/10)[HTML]

Ákvörðun MDE F. J. og E.B. gegn Austurríki dags. 25. mars 2014 (2362/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kovalenko gegn Úkraínu dags. 25. mars 2014 (4761/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Mohamed gegn Frakklandi dags. 25. mars 2014 (21392/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Paica gegn Rúmeníu dags. 25. mars 2014 (22635/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Kozłowska-Figura gegn Póllandi dags. 25. mars 2014 (24728/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Skrok gegn Póllandi dags. 25. mars 2014 (44052/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Hučko gegn Slóvakíu dags. 25. mars 2014 (49188/11)[HTML]

Ákvörðun MDE S.B. o.fl. gegn Frakklandi dags. 25. mars 2014 (72018/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Engwer gegn Þýskalandi dags. 25. mars 2014 (76871/12)[HTML]

Dómur MDE Bryda gegn Póllandi dags. 25. mars 2014 (1902/05)[HTML]

Dómur MDE Bayar gegn Tyrklandi (nr. 4) dags. 25. mars 2014 (2512/07)[HTML]

Dómur MDE Palanci gegn Sviss dags. 25. mars 2014 (2607/08)[HTML]

Dómur MDE Biasucci o.fl. gegn Ítalíu dags. 25. mars 2014 (3601/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Antofie gegn Rúmeníu dags. 25. mars 2014 (7969/06)[HTML]

Dómur MDE Ware gegn Ungverjalandi dags. 25. mars 2014 (8982/10)[HTML]

Dómur MDE Karahan gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2014 (11117/07)[HTML]

Dómur MDE Walch gegn Ungverjalandi dags. 25. mars 2014 (13711/09)[HTML]

Dómur MDE Oţet gegn Rúmeníu dags. 25. mars 2014 (14317/04)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Vučković o.fl. gegn Serbíu dags. 25. mars 2014 (17153/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Contoloru gegn Rúmeníu dags. 25. mars 2014 (22386/04)[HTML]

Dómur MDE Kulcsár gegn Ungverjalandi dags. 25. mars 2014 (22434/08)[HTML]

Dómur MDE Stoyanov-Kobuladze gegn Búlgaríu dags. 25. mars 2014 (25714/05)[HTML]

Dómur MDE Petroiu gegn Rúmeníu dags. 25. mars 2014 (33055/09)[HTML]

Dómur MDE Bartha gegn Ungverjalandi dags. 25. mars 2014 (33486/07)[HTML]

Dómur MDE Barna gegn Ungverjalandi (nr. 2) dags. 25. mars 2014 (35364/09)[HTML]

Dómur MDE Abbas gegn Ungverjalandi dags. 25. mars 2014 (36124/10)[HTML]

Dómur MDE Biao gegn Danmörku dags. 25. mars 2014 (38590/10)[HTML]

Dómur MDE Bayar gegn Tyrklandi (nr. 1) dags. 25. mars 2014 (39690/06)[HTML]

Dómur MDE Memishaj gegn Albaníu dags. 25. mars 2014 (40430/08)[HTML]

Dómur MDE Rakssányi gegn Ungverjalandi dags. 25. mars 2014 (40478/10)[HTML]

Dómur MDE Bayar gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 25. mars 2014 (40559/06)[HTML]

Dómur MDE Banaszkowski gegn Póllandi dags. 25. mars 2014 (40950/12)[HTML]

Dómur MDE Lambertné Bársony gegn Ungverjalandi dags. 25. mars 2014 (48689/10)[HTML]

Dómur MDE Bayar gegn Tyrklandi (nr. 3) dags. 25. mars 2014 (48815/06)[HTML]

Dómur MDE Larie o.fl. gegn Rúmeníu dags. 25. mars 2014 (54153/08)[HTML]

Dómur MDE Lakat gegn Ungverjalandi dags. 25. mars 2014 (54289/09)[HTML]

Dómur MDE Bayar gegn Tyrklandi (nr. 5) dags. 25. mars 2014 (55197/07)[HTML]

Dómur MDE Bayar gegn Tyrklandi (nr. 6) dags. 25. mars 2014 (55199/07)[HTML]

Dómur MDE Bayar gegn Tyrklandi (nr. 7) dags. 25. mars 2014 (55201/07)[HTML]

Dómur MDE Bayar gegn Tyrklandi (nr. 8) dags. 25. mars 2014 (55202/07)[HTML]

Dómur MDE M.G. gegn Búlgaríu dags. 25. mars 2014 (59297/12)[HTML]

Dómur MDE Sára Anna Kovács gegn Ungverjalandi dags. 25. mars 2014 (62552/10)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Vistiņš og Perepjolkins gegn Lettlandi dags. 25. mars 2014 (71243/01)[HTML]

Dómur MDE Bodor gegn Ungverjalandi dags. 25. mars 2014 (81099/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Mart gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2014 (31364/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Sarisülük gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2014 (64126/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Korkmaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2014 (64200/13)[HTML]

Dómur MDE Erfar-Avef gegn Grikklandi dags. 27. mars 2014 (31150/09)[HTML]

Dómur MDE Kummer gegn Tékklandi dags. 27. mars 2014 (32133/11)[HTML]

Dómur MDE W.H. gegn Svíþjóð dags. 27. mars 2014 (49341/10)[HTML]

Dómur MDE Müller gegn Þýskalandi dags. 27. mars 2014 (54963/08)[HTML]

Dómur MDE Matytsina gegn Rússlandi dags. 27. mars 2014 (58428/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Gamtsemlidze gegn Georgíu dags. 1. apríl 2014 (2228/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Piperevska o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 1. apríl 2014 (10001/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Representation Of The Union Of Councils For Jews In The Former Soviet Union og Union Of Jewish Religious Organisations Of Ukraine gegn Úkraínu dags. 1. apríl 2014 (13267/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Z.K. gegn Slóvakíu dags. 1. apríl 2014 (13606/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Ziganshin gegn Rússlandi dags. 1. apríl 2014 (14803/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Petruševski gegn Slóveníu dags. 1. apríl 2014 (16128/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Mandrykin gegn Rússlandi dags. 1. apríl 2014 (23557/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Błońska gegn Póllandi dags. 1. apríl 2014 (26330/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Bellomonte gegn Ítalíu dags. 1. apríl 2014 (28298/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Albisu Iriarte gegn Frakklandi dags. 1. apríl 2014 (32187/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Gzz Izvedba Ohrid gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 1. apríl 2014 (41933/04)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Köse gegn Tyrklandi dags. 1. apríl 2014 (10449/06)[HTML]

Dómur MDE Enache gegn Rúmeníu dags. 1. apríl 2014 (10662/06)[HTML]

Dómur MDE Aurel Rădulescu gegn Rúmeníu dags. 1. apríl 2014 (32800/12)[HTML]

Dómur MDE Luli o.fl. gegn Albaníu dags. 1. apríl 2014 (64480/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Šabić gegn Slóveníu dags. 3. apríl 2014 (5738/10)[HTML]

Dómur MDE Slemenšek gegn Slóveníu dags. 3. apríl 2014 (6120/10)[HTML]

Dómur MDE Beganović gegn Slóveníu dags. 3. apríl 2014 (6625/10)[HTML]

Dómur MDE Artemov gegn Rússlandi dags. 3. apríl 2014 (14945/03)[HTML]

Dómur MDE Sotošek gegn Slóveníu dags. 3. apríl 2014 (22799/09)[HTML]

Dómur MDE Dzhulay gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2014 (24439/06)[HTML]

Dómur MDE Bokal gegn Slóveníu dags. 3. apríl 2014 (34386/10)[HTML]

Dómur MDE Amorim Giestas og Jesus Costa Bordalo gegn Portúgal dags. 3. apríl 2014 (37840/10)[HTML]

Dómur MDE Oshlakov gegn Rússlandi dags. 3. apríl 2014 (56662/09)[HTML]

Dómur MDE Konstantinidis gegn Grikklandi dags. 3. apríl 2014 (58809/09)[HTML]

Dómur MDE A.A.M. gegn Svíþjóð dags. 3. apríl 2014 (68519/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Gurdulić o.fl. gegn Króatíu dags. 8. apríl 2014 (5076/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Haçi̇koğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. apríl 2014 (21786/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Marro o.fl. gegn Ítalíu dags. 8. apríl 2014 (29100/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Paroisse Greco-Catholique Pruniş gegn Rúmeníu dags. 8. apríl 2014 (38134/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Bengoa Lopez De Armentia o.fl. gegn Frakklandi dags. 8. apríl 2014 (39652/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE J.M. gegn Svíþjóð dags. 8. apríl 2014 (47509/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Hamour gegn Frakklandi dags. 8. apríl 2014 (51238/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Hrisafova-Vantsova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 8. apríl 2014 (55521/07)[HTML]

Dómur MDE Eugenia og Doina Duca gegn Moldóvu dags. 8. apríl 2014 (75/07)[HTML]

Dómur MDE Kenzie Global Limited Ltd gegn Moldóvu dags. 8. apríl 2014 (287/07)[HTML]

Dómur MDE Dhahbi gegn Ítalíu dags. 8. apríl 2014 (17120/09)[HTML]

Dómur MDE Octavian Popescu gegn Rúmeníu dags. 8. apríl 2014 (20589/04)[HTML]

Dómur MDE Karagjozi o.fl. gegn Albaníu dags. 8. apríl 2014 (25408/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE National Union Of Rail, Maritime og Transport Workers gegn Bretlandi dags. 8. apríl 2014 (31045/10)[HTML]

Dómur MDE Blaj gegn Rúmeníu dags. 8. apríl 2014 (36259/04)[HTML]

Dómur MDE Minasyan gegn Armeníu dags. 8. apríl 2014 (44837/08)[HTML]

Dómur MDE Magyar Keresztény Mennonita Egyház o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 8. apríl 2014 (70945/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ergezen gegn Tyrklandi dags. 8. apríl 2014 (73359/10)[HTML]

Dómur MDE Terebus gegn Portúgal dags. 10. apríl 2014 (5238/10)[HTML]

Dómur MDE Mentakos gegn Grikklandi dags. 10. apríl 2014 (18838/10)[HTML]

Dómur MDE Layijov gegn Aserbaísjan dags. 10. apríl 2014 (22062/07)[HTML]

Dómur MDE Seïtanidis og Aktinakis gegn Grikklandi dags. 10. apríl 2014 (48007/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Dalla Santa gegn Ítalíu dags. 15. apríl 2014 (353/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Bertalan Zoltán Mezőgazdasági Kft o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 15. apríl 2014 (1406/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Papuc gegn Rúmeníu dags. 15. apríl 2014 (1952/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Aviaremontne Pidpryyemstno Urarp, Zat gegn Úkraínu dags. 15. apríl 2014 (6298/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Skrylev o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. apríl 2014 (15754/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sultanova o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. apríl 2014 (16200/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE N. o.fl. gegn Bretlandi dags. 15. apríl 2014 (16458/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Zhizhin o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. apríl 2014 (27498/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ozon og Candea gegn Rúmeníu dags. 15. apríl 2014 (38504/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Pivdenbudtrans, Pat gegn Úkraínu dags. 15. apríl 2014 (38713/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Manea gegn Rúmeníu dags. 15. apríl 2014 (39405/05)[HTML]

Ákvörðun MDE M.P. o.fl. gegn Rúmeníu dags. 15. apríl 2014 (39974/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Iparraguirre Guenechea gegn Frakklandi dags. 15. apríl 2014 (41508/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Indjiev gegn Belgíu dags. 15. apríl 2014 (51880/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Tali̇ og Yildiz gegn Tyrklandi dags. 15. apríl 2014 (52454/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Dorca gegn Rúmeníu dags. 15. apríl 2014 (59651/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Rutar Marketing D.O.O. gegn Slóveníu dags. 15. apríl 2014 (62020/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Lefter gegn Rúmeníu dags. 15. apríl 2014 (66268/13)[HTML]

Dómur MDE Cülaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. apríl 2014 (7524/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tomaszewscy gegn Póllandi dags. 15. apríl 2014 (8933/05)[HTML]

Dómur MDE Djundiks gegn Lettlandi dags. 15. apríl 2014 (14920/05)[HTML]

Dómur MDE Krasicki gegn Póllandi dags. 15. apríl 2014 (17254/11)[HTML]

Dómur MDE Remus Tudor gegn Rúmeníu dags. 15. apríl 2014 (19779/11)[HTML]

Dómur MDE Stefanetti o.fl. gegn Ítalíu dags. 15. apríl 2014 (21838/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Oran gegn Tyrklandi dags. 15. apríl 2014 (28881/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Florin Andrei gegn Rúmeníu dags. 15. apríl 2014 (33228/05)[HTML]

Dómur MDE Hasan Yazici gegn Tyrklandi dags. 15. apríl 2014 (40877/07)[HTML]

Dómur MDE Asalya gegn Tyrklandi dags. 15. apríl 2014 (43875/09)[HTML]

Dómur MDE Radu gegn Moldóvu dags. 15. apríl 2014 (50073/07)[HTML]

Dómur MDE Murat Özdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 15. apríl 2014 (60225/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 15. apríl 2014 (14061/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Yi̇ği̇t gegn Tyrklandi dags. 15. apríl 2014 (39529/10)[HTML]

Dómur MDE Brosa gegn Þýskalandi dags. 17. apríl 2014 (5709/09)[HTML]

Dómur MDE Schatschaschwili gegn Þýskalandi dags. 17. apríl 2014 (9154/10)[HTML]

Dómur MDE Adamantidis gegn Grikklandi dags. 17. apríl 2014 (10587/10)[HTML]

Dómur MDE Ismailov gegn Rússlandi dags. 17. apríl 2014 (20110/13)[HTML]

Dómur MDE Mladina D.D. Ljubljana gegn Slóveníu dags. 17. apríl 2014 (20981/10)[HTML]

Dómur MDE Lyubov Stetsenko gegn Rússlandi dags. 17. apríl 2014 (26216/07)[HTML]

Dómur MDE Gayratbek Saliyev gegn Rússlandi dags. 17. apríl 2014 (39093/13)[HTML]

Dómur MDE Paposhvili gegn Belgíu dags. 17. apríl 2014 (41738/10)[HTML]

Dómur MDE Anatoliy Rudenko gegn Úkraínu dags. 17. apríl 2014 (50264/08)[HTML]

Dómur MDE Guerdner o.fl. gegn Frakklandi dags. 17. apríl 2014 (68780/10)[HTML]

Dómur MDE Lici gegn Grikklandi dags. 17. apríl 2014 (69881/12)[HTML]

Dómur MDE Kavouris o.fl. gegn Grikklandi dags. 17. apríl 2014 (73237/12)[HTML]

Dómur MDE A.C. o.fl. gegn Spáni dags. 22. apríl 2014 (6528/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kis og Boza gegn Ungverjalandi dags. 22. apríl 2014 (7097/11)[HTML]

Dómur MDE Nagy gegn Ungverjalandi dags. 22. apríl 2014 (16477/13)[HTML]

Dómur MDE Gavrilita gegn Moldóvu dags. 22. apríl 2014 (22741/06)[HTML]

Dómur MDE Axinte gegn Rúmeníu dags. 22. apríl 2014 (24044/12)[HTML]

Dómur MDE R.E. gegn Sviss dags. 22. apríl 2014 (28334/08)[HTML]

Dómur MDE Szabó gegn Ungverjalandi dags. 22. apríl 2014 (34254/10)[HTML]

Dómur MDE Tripadus gegn Moldóvu dags. 22. apríl 2014 (34382/07)[HTML]

Dómur MDE Neckov gegn Ungverjalandi dags. 22. apríl 2014 (41030/10)[HTML]

Dómur MDE Nusret Kaya o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. apríl 2014 (43750/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Grespik gegn Ungverjalandi dags. 22. apríl 2014 (47018/10)[HTML]

Dómur MDE Palásti gegn Ungverjalandi dags. 22. apríl 2014 (54244/10)[HTML]

Dómur MDE Csabuda gegn Ungverjalandi dags. 22. apríl 2014 (57525/12)[HTML]

Dómur MDE Kvacskay gegn Ungverjalandi dags. 22. apríl 2014 (60459/12)[HTML]

Dómur MDE Brunner gegn Ungverjalandi dags. 22. apríl 2014 (60992/12)[HTML]

Dómur MDE Varjonen gegn Finnlandi dags. 22. apríl 2014 (63744/10)[HTML]

Dómur MDE G.C. gegn Ítalíu dags. 22. apríl 2014 (73869/10)[HTML]

Dómur MDE Lagutin o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2014 (6228/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Duško Ivanovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 24. apríl 2014 (10718/05)[HTML]

Dómur MDE Aggelakopoulos gegn Grikklandi dags. 24. apríl 2014 (13177/10)[HTML]

Dómur MDE Herman og Serazadishvil gegn Grikklandi dags. 24. apríl 2014 (26418/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Udovičić gegn Króatíu dags. 24. apríl 2014 (27310/09)[HTML]

Dómur MDE Li gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2014 (38388/07)[HTML]

Dómur MDE Budchenko gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2014 (38677/06)[HTML]

Dómur MDE Perevedentsevy gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2014 (39583/05)[HTML]

Dómur MDE Miladinov o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 24. apríl 2014 (46398/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Marija Božić gegn Króatíu dags. 24. apríl 2014 (50636/09)[HTML]

Dómur MDE Niaros gegn Grikklandi dags. 24. apríl 2014 (50759/10)[HTML]

Dómur MDE Carić gegn Króatíu dags. 24. apríl 2014 (58650/12)[HTML]

Dómur MDE Hauptmann gegn Austurríki dags. 24. apríl 2014 (61708/12)[HTML]

Dómur MDE Natsvlishvili og Togonidze gegn Georgíu dags. 29. apríl 2014 (9043/05)[HTML]

Dómur MDE Preda o.fl. gegn Rúmeníu dags. 29. apríl 2014 (9584/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Salumäki gegn Finnlandi dags. 29. apríl 2014 (23605/09)[HTML]

Dómur MDE Đekić o.fl. gegn Serbíu dags. 29. apríl 2014 (32277/07)[HTML]

Dómur MDE Ternovskis gegn Lettlandi dags. 29. apríl 2014 (33637/02)[HTML]

Dómur MDE L.H. gegn Lettlandi dags. 29. apríl 2014 (52019/07)[HTML]

Dómur MDE Z.J. gegn Litháen dags. 29. apríl 2014 (60092/12)[HTML]

Dómur MDE Tikhonova gegn Rússlandi dags. 30. apríl 2014 (13596/05)[HTML]

Dómur MDE Šimecki gegn Króatíu dags. 30. apríl 2014 (15253/10)[HTML]

Dómur MDE Zenkov gegn Rússlandi dags. 30. apríl 2014 (37858/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ndikumana gegn Hollandi dags. 6. maí 2014 (4714/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Gaydukov gegn Rússlandi dags. 6. maí 2014 (4903/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kostova o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 6. maí 2014 (5006/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kodentsov o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. maí 2014 (5257/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrova o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 6. maí 2014 (6861/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalinin og Derevshchikov gegn Rússlandi dags. 6. maí 2014 (7559/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lachowski gegn Póllandi dags. 6. maí 2014 (9208/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Gorgiev og Hristov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 6. maí 2014 (17395/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Gorgieva o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 6. maí 2014 (25682/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Valkadov gegn Rússlandi dags. 6. maí 2014 (25730/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Aliyev gegn Aserbaísjan dags. 6. maí 2014 (27473/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Fränklin-Beentjes og Ceflu-Luz Da Floresta gegn Hollandi dags. 6. maí 2014 (28167/07)[HTML]

Ákvörðun MDE S gegn Frakklandi dags. 6. maí 2014 (37229/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrović gegn Serbíu dags. 6. maí 2014 (41672/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Velevska o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 6. maí 2014 (42886/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Humanitarian Organization 'Voskresenie' Bitola gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 6. maí 2014 (43566/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kočkovska o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 6. maí 2014 (50070/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Durisotto gegn Ítalíu dags. 6. maí 2014 (62804/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Mamulashvili gegn Georgíu dags. 6. maí 2014 (71672/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Fischbacher gegn Sviss dags. 6. maí 2014 (30614/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Molla gegn Grikklandi dags. 6. maí 2014 (71144/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Erol gegn Tyrklandi dags. 6. maí 2014 (73290/13)[HTML]

Dómur MDE Nizamov o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. maí 2014 (22636/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Safaii gegn Austurríki dags. 7. maí 2014 (44689/09)[HTML]

Dómur MDE Sergey Chebotarev gegn Rússlandi dags. 7. maí 2014 (61510/09)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Cyprus gegn Tyrklandi dags. 12. maí 2014 (25781/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Dunn o.fl. gegn Bretlandi dags. 13. maí 2014 (566/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE L.G.R. og A.P.R. gegn Slóvakíu dags. 13. maí 2014 (1349/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Frascati gegn Ítalíu dags. 13. maí 2014 (5382/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Rotescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. maí 2014 (6524/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ďuračka gegn Slóvakíu dags. 13. maí 2014 (7517/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Lounani gegn Belgíu dags. 13. maí 2014 (10995/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Rigolio gegn Ítalíu dags. 13. maí 2014 (20148/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Hakimi gegn Belgíu dags. 13. maí 2014 (22520/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Stoyanov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 13. maí 2014 (25626/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Şi̇mşek gegn Tyrklandi dags. 13. maí 2014 (40914/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Příplata gegn Rúmeníu dags. 13. maí 2014 (42941/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Mammadov gegn Aserbaísjan dags. 13. maí 2014 (46903/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Orić gegn Króatíu dags. 13. maí 2014 (50203/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Barow o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. maí 2014 (53544/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Khamtokhu og Aksenchik gegn Rússlandi dags. 13. maí 2014 (60367/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Brogan gegn Bretlandi dags. 13. maí 2014 (74946/10)[HTML]

Dómur MDE Bordoni o.fl. gegn Ítalíu dags. 13. maí 2014 (6069/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Paulet gegn Bretlandi dags. 13. maí 2014 (6219/08)[HTML]

Dómur MDE Açan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. maí 2014 (15234/05)[HTML]

Dómur MDE Peduzzi og Arrighi gegn Ítalíu dags. 13. maí 2014 (18166/09)[HTML]

Dómur MDE Marino og Colacione gegn Ítalíu dags. 13. maí 2014 (45869/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Caponetto gegn Ítalíu dags. 13. maí 2014 (61273/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Demi̇rci̇ gegn Tyrklandi dags. 13. maí 2014 (13550/12)[HTML]

Ákvörðun MDE İpeki̇şen gegn Tyrklandi dags. 13. maí 2014 (36675/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Altiner gegn Tyrklandi dags. 13. maí 2014 (47899/12)[HTML]

Dómur MDE Taranenko gegn Rússlandi dags. 15. maí 2014 (19554/05)[HTML]

Dómur MDE Mavrič gegn Slóveníu dags. 15. maí 2014 (63655/11)[HTML]

Ákvörðun MDE A.F. gegn Bretlandi dags. 20. maí 2014 (7674/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Slavkovic gegn Sviss dags. 20. maí 2014 (8346/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Matei gegn Rúmeníu dags. 20. maí 2014 (26244/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Moldovan gegn Rúmeníu dags. 20. maí 2014 (27051/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Bērziņš gegn Lettlandi dags. 20. maí 2014 (30780/13)[HTML]

Ákvörðun MDE E.B. gegn Bretlandi dags. 20. maí 2014 (63019/10)[HTML]

Dómur MDE Häkkä gegn Finnlandi dags. 20. maí 2014 (758/11)[HTML]

Dómur MDE Mcdonald gegn Bretlandi dags. 20. maí 2014 (4241/12)[HTML]

Dómur MDE Nykänen gegn Finnlandi dags. 20. maí 2014 (11828/11)[HTML]

Dómur MDE Pirttimäki gegn Finnlandi dags. 20. maí 2014 (35232/11)[HTML]

Dómur MDE Glantz gegn Finnlandi dags. 20. maí 2014 (37394/11)[HTML]

Dómur MDE Binişan gegn Rúmeníu dags. 20. maí 2014 (39438/05)[HTML]

Dómur MDE Mećava gegn Serbíu dags. 20. maí 2014 (47922/08)[HTML]

Dómur MDE László Magyar gegn Ungverjalandi dags. 20. maí 2014 (73593/10)[HTML]

Dómur MDE Ilgar Mammadov gegn Aserbaísjan dags. 22. maí 2014 (15172/13)[HTML]

Dómur MDE Gray gegn Þýskalandi dags. 22. maí 2014 (49278/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Zeriu gegn Rúmeníu dags. 27. maí 2014 (1106/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Călin gegn Rúmeníu dags. 27. maí 2014 (1351/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Mandić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 27. maí 2014 (1495/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stichting Ostade Blade gegn Hollandi dags. 27. maí 2014 (8406/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Volyurm og Poplavskyy gegn Úkraínu dags. 27. maí 2014 (12394/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Velcu gegn Rúmeníu dags. 27. maí 2014 (14318/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Berkvens gegn Hollandi dags. 27. maí 2014 (18485/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Takovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 27. maí 2014 (20135/11)[HTML]

Ákvörðun MDE O.A.M. gegn Frakklandi dags. 27. maí 2014 (21359/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Georgescu og Prodas Holding S.A. gegn Rúmeníu dags. 27. maí 2014 (25830/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Sava gegn Rúmeníu dags. 27. maí 2014 (26148/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Olăneanu gegn Rúmeníu dags. 27. maí 2014 (28962/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Tuvykin gegn Rússlandi dags. 27. maí 2014 (31970/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Stuparu gegn Rúmeníu dags. 27. maí 2014 (38688/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Ielcean gegn Rúmeníu dags. 27. maí 2014 (38975/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Shyti gegn Rúmeníu dags. 27. maí 2014 (39756/07)[HTML]

Ákvörðun MDE J.A. gegn Frakklandi dags. 27. maí 2014 (45310/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Jovevski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 27. maí 2014 (45482/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Filip gegn Rúmeníu dags. 27. maí 2014 (46131/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Firth o.fl. gegn Bretlandi dags. 27. maí 2014 (47784/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Basilashvili gegn Georgíu dags. 27. maí 2014 (51603/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Anema-Kwinkelenberg o.fl. gegn Hollandi dags. 27. maí 2014 (54749/13)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Erdoğan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. maí 2014 (346/04 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Marguš gegn Króatíu dags. 27. maí 2014 (4455/10)[HTML]

Dómur MDE Buchs gegn Sviss dags. 27. maí 2014 (9929/12)[HTML]

Dómur MDE De La Flor Cabrera gegn Spáni dags. 27. maí 2014 (10764/09)[HTML]

Dómur MDE Velyo Velev gegn Búlgaríu dags. 27. maí 2014 (16032/07)[HTML]

Dómur MDE Albergas og Arlauskas gegn Litháen dags. 27. maí 2014 (17978/05)[HTML]

Dómur MDE Radkov og Sabev gegn Búlgaríu dags. 27. maí 2014 (18938/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Baka gegn Ungverjalandi dags. 27. maí 2014 (20261/12)[HTML]

Dómur MDE Goławski og Pisarek gegn Póllandi dags. 27. maí 2014 (32327/10)[HTML]

Dómur MDE Hoszowski gegn Póllandi dags. 27. maí 2014 (40988/09)[HTML]

Dómur MDE Rumor gegn Ítalíu dags. 27. maí 2014 (72964/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz og Yanak gegn Tyrklandi dags. 27. maí 2014 (44013/07)[HTML]

Dómur MDE Damir Sibgatullin gegn Rússlandi dags. 28. maí 2014 (1413/05)[HTML]

Dómur MDE Khanustaranov gegn Rússlandi dags. 28. maí 2014 (2173/04)[HTML]

Dómur MDE Kopnin o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. maí 2014 (2746/05)[HTML]

Dómur MDE Martins Silva gegn Portúgal dags. 28. maí 2014 (12959/10)[HTML]

Dómur MDE Minatsis gegn Grikklandi dags. 28. maí 2014 (13558/10)[HTML]

Dómur MDE Yeliseyev gegn Rússlandi dags. 28. maí 2014 (21594/05)[HTML]

Dómur MDE Kuzmin gegn Rússlandi dags. 28. maí 2014 (30212/06)[HTML]

Dómur MDE Tsokas o.fl. gegn Grikklandi dags. 28. maí 2014 (41513/12)[HTML]

Dómur MDE Samarov gegn Rússlandi dags. 28. maí 2014 (47388/06)[HTML]

Dómur MDE Akram Karimov gegn Rússlandi dags. 28. maí 2014 (62892/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Fakas gegn Úkraínu dags. 3. júní 2014 (4519/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Golovko o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. júní 2014 (10305/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sylka gegn Póllandi dags. 3. júní 2014 (19219/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Tashev gegn Búlgaríu dags. 3. júní 2014 (30474/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Woźniak o.fl. gegn Póllandi dags. 3. júní 2014 (33081/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tudor gegn Rúmeníu dags. 3. júní 2014 (42820/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Velikoda gegn Úkraínu dags. 3. júní 2014 (43331/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Mujkanović o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 3. júní 2014 (47063/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Schuman gegn Póllandi dags. 3. júní 2014 (52517/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Serebryanskyy gegn Úkraínu dags. 3. júní 2014 (54704/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kolesnyk o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. júní 2014 (57116/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dragomir gegn Rúmeníu dags. 3. júní 2014 (59064/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Şenli̇k og Tosun gegn Tyrklandi dags. 3. júní 2014 (60139/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Pahor o.fl. gegn Ítalíu dags. 3. júní 2014 (61244/09)[HTML]

Ákvörðun MDE P.K. gegn Frakklandi dags. 3. júní 2014 (63773/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Fazlić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 3. júní 2014 (66758/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Salvatore o.fl. gegn Ítalíu dags. 3. júní 2014 (1635/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rossi og Varriale [1] gegn Ítalíu dags. 3. júní 2014 (2911/05)[HTML]

Dómur MDE Dumitru gegn Rúmeníu dags. 3. júní 2014 (4710/04)[HTML]

Dómur MDE López Guió gegn Slóvakíu dags. 3. júní 2014 (10280/12)[HTML]

Dómur MDE Buldu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. júní 2014 (14017/08)[HTML]

Dómur MDE Maria og Dorel-Dănuț Barbu gegn Rúmeníu dags. 3. júní 2014 (14332/03)[HTML]

Dómur MDE Dragalina gegn Rúmeníu dags. 3. júní 2014 (17268/03)[HTML]

Dómur MDE Aktepe og Kahriman gegn Tyrklandi dags. 3. júní 2014 (18524/07)[HTML]

Dómur MDE Habimi o.fl. gegn Serbíu dags. 3. júní 2014 (19072/08)[HTML]

Dómur MDE Harrison Mckee gegn Ungverjalandi dags. 3. júní 2014 (22840/07)[HTML]

Dómur MDE Ahmet Eryilmaz gegn Tyrklandi dags. 3. júní 2014 (23501/07)[HTML]

Dómur MDE Jáhny gegn Ungverjalandi dags. 3. júní 2014 (25279/06)[HTML]

Dómur MDE Petroiu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 3. júní 2014 (30105/05)[HTML]

Dómur MDE Khadzhiev gegn Búlgaríu dags. 3. júní 2014 (44330/07)[HTML]

Dómur MDE Yi̇ği̇tdoğan gegn Tyrklandi dags. 3. júní 2014 (72174/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Vogt gegn Sviss dags. 3. júní 2014 (45553/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Topçu gegn Tyrklandi dags. 3. júní 2014 (6228/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Bataray gegn Tyrklandi dags. 3. júní 2014 (9259/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Gün gegn Tyrklandi dags. 3. júní 2014 (13704/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Çakmak gegn Tyrklandi dags. 3. júní 2014 (21337/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Gedi̇k gegn Tyrklandi dags. 3. júní 2014 (48849/12)[HTML]

Dómur MDE Kolar gegn Slóveníu dags. 5. júní 2014 (1363/07)[HTML]

Dómur MDE Šemić gegn Slóveníu dags. 5. júní 2014 (5741/10)[HTML]

Dómur MDE Akopyan gegn Úkraínu dags. 5. júní 2014 (12317/06)[HTML]

Dómur MDE Margaretić gegn Króatíu dags. 5. júní 2014 (16115/13)[HTML]

Dómur MDE I.S. gegn Þýskalandi dags. 5. júní 2014 (31021/08)[HTML]

Dómur MDE Kübler gegn Þýskalandi dags. 5. júní 2014 (32715/06)[HTML]

Dómur MDE Egić gegn Króatíu dags. 5. júní 2014 (32806/09)[HTML]

Dómur MDE Tereshchenko gegn Rússlandi dags. 5. júní 2014 (33761/05)[HTML]

Dómur MDE Hit D.D. Nova Gorica gegn Slóveníu dags. 5. júní 2014 (50996/08)[HTML]

Dómur MDE Mathurin gegn Frakklandi dags. 5. júní 2014 (63648/12)[HTML]

Dómur MDE Christodoulou o.fl. gegn Grikklandi dags. 5. júní 2014 (80452/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Milošević o.fl. gegn Serbíu dags. 10. júní 2014 (8615/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Boltežar gegn Slóveníu dags. 10. júní 2014 (9570/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Eckenbrecht og Ruhmer gegn Þýskalandi dags. 10. júní 2014 (25330/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Stojanović og Kokot Doo gegn Serbíu dags. 10. júní 2014 (31060/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Jovanović o.fl. gegn Serbíu dags. 10. júní 2014 (54121/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vidu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 10. júní 2014 (9835/02)[HTML]

Dómur MDE Bujorean gegn Rúmeníu dags. 10. júní 2014 (13054/12)[HTML]

Dómur MDE Eltari gegn Albaníu dags. 10. júní 2014 (16530/06)[HTML]

Dómur MDE Voicu gegn Rúmeníu dags. 10. júní 2014 (22015/10)[HTML]

Dómur MDE Dragostea Copiilor - Petrovschi - Nagornii gegn Moldóvu dags. 10. júní 2014 (25575/08)[HTML]

Dómur MDE Seli̇n Asli Öztürk gegn Tyrklandi dags. 10. júní 2014 (39523/03)[HTML]

Dómur MDE P.K. gegn Póllandi dags. 10. júní 2014 (43123/10)[HTML]

Dómur MDE Gülbahar Özer o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. júní 2014 (44125/06)[HTML]

Dómur MDE Constantin Aurelian Burlacu gegn Rúmeníu dags. 10. júní 2014 (51318/12)[HTML]

Dómur MDE Mihai Laurenţiu Marin gegn Rúmeníu dags. 10. júní 2014 (79857/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Durmuş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. júní 2014 (31575/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Kutluk o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. júní 2014 (53980/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Berger-Krall o.fl. gegn Slóveníu dags. 12. júní 2014 (14717/04)[HTML]

Dómur MDE Primov o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. júní 2014 (17391/06)[HTML]

Dómur MDE Chuprikov gegn Rússlandi dags. 12. júní 2014 (17504/07)[HTML]

Dómur MDE Dončev og Burgov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 12. júní 2014 (30265/09)[HTML]

Dómur MDE L.M. gegn Slóveníu dags. 12. júní 2014 (32863/05)[HTML]

Dómur MDE Biblical Centre Of The Chuvash Republic gegn Rússlandi dags. 12. júní 2014 (33203/08)[HTML]

Dómur MDE Couderc og Hachette Filipacchi Associés gegn Frakklandi dags. 12. júní 2014 (40454/07)[HTML]

Dómur MDE Marić gegn Króatíu dags. 12. júní 2014 (50132/12)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Fernández Martínez gegn Spáni dags. 12. júní 2014 (56030/07)[HTML]

Dómur MDE Jelić gegn Króatíu dags. 12. júní 2014 (57856/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Koceniak gegn Póllandi dags. 17. júní 2014 (1733/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Farkas o.fl. gegn Rúmeníu dags. 17. júní 2014 (3046/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Zaman gegn Frakklandi dags. 17. júní 2014 (8013/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Ly gegn Frakklandi dags. 17. júní 2014 (23851/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ismailova gegn Rússlandi dags. 17. júní 2014 (51699/12)[HTML]

Dómur MDE Belek og Özkurt gegn Tyrklandi (nr. 4) dags. 17. júní 2014 (4323/09)[HTML]

Dómur MDE Belek og Özkurt gegn Tyrklandi (nr. 5) dags. 17. júní 2014 (4327/09)[HTML]

Dómur MDE Belek og Özkurt gegn Tyrklandi (nr. 6) dags. 17. júní 2014 (4375/09)[HTML]

Dómur MDE Karaosmanoğlu og Özden gegn Tyrklandi dags. 17. júní 2014 (4807/08)[HTML]

Dómur MDE Belek og Özkurt gegn Tyrklandi (nr. 7) dags. 17. júní 2014 (10752/09)[HTML]

Dómur MDE Aslan og Sezen gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 17. júní 2014 (15066/05)[HTML]

Dómur MDE Belek og Özkurt gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 17. júní 2014 (28470/08)[HTML]

Dómur MDE Belek og Özkurt gegn Tyrklandi (nr. 3) dags. 17. júní 2014 (28516/08)[HTML]

Dómur MDE Karaivanova og Mileva gegn Búlgaríu dags. 17. júní 2014 (37857/05)[HTML]

Dómur MDE Aslan og Sezen gegn Tyrklandi dags. 17. júní 2014 (43217/04)[HTML]

Dómur MDE Marian Toma gegn Rúmeníu dags. 17. júní 2014 (48372/09)[HTML]

Dómur MDE Zamfirachi gegn Rúmeníu dags. 17. júní 2014 (70719/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Sabadosh gegn Tékklandi dags. 17. júní 2014 (76192/13)[HTML]

Dómur MDE Petek gegn Slóveníu dags. 19. júní 2014 (1543/12)[HTML]

Dómur MDE Uniya Ooo og Belcourt Trading Company gegn Rússlandi dags. 19. júní 2014 (4437/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gurgach gegn Rússlandi dags. 19. júní 2014 (10122/04)[HTML]

Dómur MDE Shekhov gegn Rússlandi dags. 19. júní 2014 (12440/04)[HTML]

Dómur MDE Kastelic gegn Slóveníu dags. 19. júní 2014 (25326/11)[HTML]

Dómur MDE Ziouta gegn Grikklandi dags. 19. júní 2014 (32247/10)[HTML]

Dómur MDE Tijardović gegn Króatíu dags. 19. júní 2014 (38906/13)[HTML]

Dómur MDE Palacheva gegn Rússlandi dags. 19. júní 2014 (39814/04)[HTML]

Dómur MDE Draghici gegn Portúgal dags. 19. júní 2014 (43620/10)[HTML]

Dómur MDE Dipla og Potoupni gegn Grikklandi dags. 19. júní 2014 (44795/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Skafidas o.fl. gegn Grikklandi dags. 19. júní 2014 (63548/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Saeed gegn Danmörku dags. 24. júní 2014 (53/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Beçaj gegn Albaníu dags. 24. júní 2014 (1542/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Uçar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. júní 2014 (4692/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Kravchenko gegn Úkraínu dags. 24. júní 2014 (23275/06)[HTML]

Ákvörðun MDE E.B. gegn Austurríki dags. 24. júní 2014 (27783/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Kavteladze gegn Georgíu dags. 24. júní 2014 (31420/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Canaj gegn Albaníu dags. 24. júní 2014 (33705/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Popovici gegn Moldóvu dags. 24. júní 2014 (38178/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Smith gegn Írlandi dags. 24. júní 2014 (52223/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Markovics o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 24. júní 2014 (77575/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Grzona gegn Póllandi dags. 24. júní 2014 (3206/09)[HTML]

Dómur MDE Biraghi o.fl. gegn Ítalíu dags. 24. júní 2014 (3429/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Petrova gegn Lettlandi dags. 24. júní 2014 (4605/05)[HTML]

Dómur MDE Alberti gegn Ítalíu dags. 24. júní 2014 (15397/11)[HTML]

Dómur MDE Roșiianu gegn Rúmeníu dags. 24. júní 2014 (27329/06)[HTML]

Dómur MDE Ukaj gegn Sviss dags. 24. júní 2014 (32493/08)[HTML]

Dómur MDE A.K. gegn Lettlandi dags. 24. júní 2014 (33011/08)[HTML]

Dómur MDE Ionuţ-Laurenţiu Tudor gegn Rúmeníu dags. 24. júní 2014 (34013/05)[HTML]

Dómur MDE Azienda Agricola Silverfunghi S.A.S. o.fl. gegn Ítalíu dags. 24. júní 2014 (48357/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Petkov og Profirov gegn Búlgaríu dags. 24. júní 2014 (50027/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cataldo o.fl. gegn Ítalíu dags. 24. júní 2014 (54425/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yarashonen gegn Tyrklandi dags. 24. júní 2014 (72710/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Koç gegn Tyrklandi dags. 24. júní 2014 (8362/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Ergun gegn Tyrklandi dags. 24. júní 2014 (9333/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Garcia Carbonell gegn Spáni dags. 24. júní 2014 (48709/12)[HTML]

Dómur MDE De Los Santos og De La Cruz gegn Grikklandi dags. 26. júní 2014 (2134/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Livada gegn Úkraínu dags. 26. júní 2014 (21262/06)[HTML]

Dómur MDE Krupko o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. júní 2014 (26587/07)[HTML]

Dómur MDE Egamberdiyev gegn Rússlandi dags. 26. júní 2014 (34742/13)[HTML]

Dómur MDE Gablishvili gegn Rússlandi dags. 26. júní 2014 (39428/12)[HTML]

Dómur MDE Shcherbina gegn Rússlandi dags. 26. júní 2014 (41970/11)[HTML]

Dómur MDE Mennesson gegn Frakklandi dags. 26. júní 2014 (65192/11)[HTML]

Dómur MDE Labassee gegn Frakklandi dags. 26. júní 2014 (65941/11)[HTML]

Dómur MDE Sukhanov og Ilchenko gegn Úkraínu dags. 26. júní 2014 (68385/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE M.E. gegn Svíþjóð dags. 26. júní 2014 (71398/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Lupacescu gegn Moldóvu dags. 1. júlí 2014 (629/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferreira Alves og Alves gegn Portúgal dags. 1. júlí 2014 (3705/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gavrilov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 1. júlí 2014 (7837/10)[HTML]

Ákvörðun MDE M.X. gegn Frakklandi dags. 1. júlí 2014 (21580/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Black gegn Bretlandi dags. 1. júlí 2014 (23543/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Chernikova o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. júlí 2014 (29921/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Islamska Verska Zaednica og Pecov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 1. júlí 2014 (32591/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gamurari o.fl. gegn Úkraínu dags. 1. júlí 2014 (42053/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Taškov o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 1. júlí 2014 (42350/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Ilievski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 1. júlí 2014 (47720/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Jegorovs gegn Lettlandi dags. 1. júlí 2014 (53281/08)[HTML]

Ákvörðun MDE A.K. gegn Þýskalandi dags. 1. júlí 2014 (77306/12)[HTML]

Dómur MDE Ruszkowska gegn Póllandi dags. 1. júlí 2014 (6717/08)[HTML]

Dómur MDE Şekerci̇ gegn Tyrklandi dags. 1. júlí 2014 (9961/08)[HTML]

Dómur MDE Pareniuc gegn Moldóvu dags. 1. júlí 2014 (17953/08)[HTML]

Dómur MDE Geta Stanciu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 1. júlí 2014 (29755/06)[HTML]

Dómur MDE Gerasimov o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. júlí 2014 (29920/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Buceaş og Buciaș [1] gegn Rúmeníu dags. 1. júlí 2014 (32185/04)[HTML]

Dómur MDE Simon gegn Rúmeníu dags. 1. júlí 2014 (34945/06)[HTML]

Dómur MDE Saba gegn Ítalíu dags. 1. júlí 2014 (36629/10)[HTML]

Dómur MDE Isaković Vidović gegn Serbíu dags. 1. júlí 2014 (41694/07)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE S.A.S. gegn Frakklandi dags. 1. júlí 2014 (43835/11)[HTML]

Dómur MDE Mihăilescu gegn Rúmeníu dags. 1. júlí 2014 (46546/12)[HTML]

Dómur MDE Riđić o.fl. gegn Serbíu dags. 1. júlí 2014 (53736/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Blaga gegn Rúmeníu dags. 1. júlí 2014 (54443/10)[HTML]

Dómur MDE A.B. gegn Sviss dags. 1. júlí 2014 (56925/08)[HTML]

Dómur MDE Guadagno o.fl. gegn Ítalíu dags. 1. júlí 2014 (61820/08)[HTML]

Dómur MDE Dimitrov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 1. júlí 2014 (77938/11)[HTML]

Ákvörðun MDE D.C. og Y.D. gegn Sviss dags. 1. júlí 2014 (7267/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Eigel gegn Sviss dags. 1. júlí 2014 (29553/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Koçi̇ntar gegn Tyrklandi dags. 1. júlí 2014 (77429/12)[HTML]

Dómur MDE Mala gegn Úkraínu dags. 3. júlí 2014 (4436/07)[HTML]

Dómur MDE Jatairways, A.D. Beograd gegn Slóveníu dags. 3. júlí 2014 (10761/09)[HTML]

Dómur MDE Amadayev gegn Rússlandi dags. 3. júlí 2014 (18114/06)[HTML]

Dómur MDE R & L, S.R.O. o.fl. gegn Tékklandi dags. 3. júlí 2014 (37926/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Antayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 3. júlí 2014 (37966/07)[HTML]

Dómur MDE Dubinskiy gegn Rússlandi dags. 3. júlí 2014 (48929/08)[HTML]

Dómur MDE Nikolitsas gegn Grikklandi dags. 3. júlí 2014 (63117/09)[HTML]

Dómur MDE Mohammadi gegn Austurríki dags. 3. júlí 2014 (71932/12)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Georgia gegn Rússlandi (I) dags. 3. júlí 2014 (13255/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Biagioli gegn San Marínó dags. 8. júlí 2014 (8162/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Gruzdeva gegn Rússlandi dags. 8. júlí 2014 (13553/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Lamartine o.fl. gegn Frakklandi dags. 8. júlí 2014 (25382/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bizjak gegn Slóveníu dags. 8. júlí 2014 (25516/12)[HTML]

Ákvörðun MDE D. o.fl. gegn Belgíu dags. 8. júlí 2014 (29176/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Smirnova gegn Rússlandi dags. 8. júlí 2014 (37267/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Kovačević o.fl. gegn Króatíu dags. 8. júlí 2014 (45903/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lynch og Whelan gegn Írlandi dags. 8. júlí 2014 (70495/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE M.P.E.V. o.fl. gegn Sviss dags. 8. júlí 2014 (3910/13)[HTML]

Dómur MDE Mišković gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 8. júlí 2014 (7194/12)[HTML]

Dómur MDE Ciorap gegn Moldóvu (nr. 4) dags. 8. júlí 2014 (14092/06)[HTML]

Dómur MDE Harakchiev og Tolumov gegn Búlgaríu dags. 8. júlí 2014 (15018/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Benkő og Soósné Benkő gegn Ungverjalandi dags. 8. júlí 2014 (17596/12)[HTML]

Dómur MDE Milinković gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 8. júlí 2014 (21175/13)[HTML]

Dómur MDE Yurtsever o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 2014 (22965/10)[HTML]

Dómur MDE Stoian gegn Rúmeníu dags. 8. júlí 2014 (33038/04)[HTML]

Dómur MDE Nedi̇m Şener gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 2014 (38270/11)[HTML]

Dómur MDE De Luca gegn Ítalíu dags. 8. júlí 2014 (43870/04)[HTML]

Dómur MDE Pennino gegn Ítalíu dags. 8. júlí 2014 (43892/04)[HTML]

Dómur MDE Dulbastru gegn Rúmeníu dags. 8. júlí 2014 (47040/11)[HTML]

Dómur MDE Şik gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 2014 (53413/11)[HTML]

Dómur MDE M.E. gegn Danmörku dags. 8. júlí 2014 (58363/10)[HTML]

Dómur MDE Yerli̇ gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 2014 (59177/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Michel gegn Sviss dags. 8. júlí 2014 (3235/09)[HTML]

Ákvörðun MDE S.B. gegn Grikklandi dags. 8. júlí 2014 (73554/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 2014 (20081/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Šeremet gegn Bosníu og Hersegóvínu, Montenegró og Serbíu dags. 8. júlí 2014 (29620/05)[HTML]

Dómur MDE Tanda-Muzinga gegn Frakklandi dags. 10. júlí 2014 (2260/10)[HTML]

Dómur MDE Lemo o.fl. gegn Króatíu dags. 10. júlí 2014 (3925/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Milhau gegn Frakklandi dags. 10. júlí 2014 (4944/11)[HTML]

Dómur MDE M.S. gegn Rússlandi dags. 10. júlí 2014 (8589/08)[HTML]

Dómur MDE Statileo gegn Króatíu dags. 10. júlí 2014 (12027/10)[HTML]

Dómur MDE Senigo Longue o.fl. gegn Frakklandi dags. 10. júlí 2014 (19113/09)[HTML]

Dómur MDE Buglov gegn Úkraínu dags. 10. júlí 2014 (28825/02)[HTML]

Dómur MDE Culi gegn Króatíu dags. 10. júlí 2014 (29481/13)[HTML]

Dómur MDE Lukinykh gegn Rússlandi dags. 10. júlí 2014 (34822/04)[HTML]

Dómur MDE Marčan gegn Króatíu dags. 10. júlí 2014 (40820/12)[HTML]

Dómur MDE Yakovleva gegn Rússlandi dags. 10. júlí 2014 (43166/04)[HTML]

Dómur MDE Beseda gegn Rússlandi dags. 10. júlí 2014 (45497/04)[HTML]

Dómur MDE Axel Springer Ag gegn Þýskalandi (nr. 2) dags. 10. júlí 2014 (48311/10)[HTML]

Dómur MDE Oleg Zhuravlev gegn Rússlandi dags. 10. júlí 2014 (50149/11)[HTML]

Dómur MDE Rakhimov gegn Rússlandi dags. 10. júlí 2014 (50552/13)[HTML]

Dómur MDE Mugenzi gegn Frakklandi dags. 10. júlí 2014 (52701/09)[HTML]

Dómur MDE Stöttinger gegn Austurríki dags. 10. júlí 2014 (63463/09)[HTML]

Dómur MDE Tsvetelin Petkov gegn Búlgaríu dags. 15. júlí 2014 (2641/06)[HTML]

Dómur MDE Tcaci gegn Moldóvu dags. 15. júlí 2014 (3473/06)[HTML]

Dómur MDE Zornić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 15. júlí 2014 (3681/06)[HTML]

Dómur MDE Jovanović o.fl. gegn Serbíu dags. 15. júlí 2014 (13907/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Çoraman gegn Tyrklandi dags. 15. júlí 2014 (16585/08)[HTML]

Dómur MDE Butiuc og Dumitrof gegn Rúmeníu dags. 15. júlí 2014 (19320/07)[HTML]

Dómur MDE Panetta gegn Ítalíu dags. 15. júlí 2014 (38624/07)[HTML]

Dómur MDE Petrović gegn Serbíu dags. 15. júlí 2014 (40485/08)[HTML]

Dómur MDE Ashlarba gegn Georgíu dags. 15. júlí 2014 (45554/08)[HTML]

Dómur MDE Ninescu gegn Moldóvu dags. 15. júlí 2014 (47306/07)[HTML]

Dómur MDE Marku gegn Albaníu dags. 15. júlí 2014 (54710/12)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Hämäläinen gegn Finnlandi dags. 16. júlí 2014 (37359/09)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Ališić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu, Króatíu, Serbíu, Slóveníu og Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 16. júlí 2014 (60642/08)[HTML]

Dómur MDE Osakovskiy gegn Úkraínu dags. 17. júlí 2014 (13406/06)[HTML]

Dómur MDE T. gegn Tékklandi dags. 17. júlí 2014 (19315/11)[HTML]

Dómur MDE Yavorovenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 17. júlí 2014 (25663/02 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Svinarenko og Slyadnev gegn Rússlandi dags. 17. júlí 2014 (32541/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Omelchenko gegn Úkraínu dags. 17. júlí 2014 (34592/06)[HTML]

Dómur MDE Kadirzhanov og Mamashev gegn Rússlandi dags. 17. júlí 2014 (42351/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kim gegn Rússlandi dags. 17. júlí 2014 (44260/13)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Centre For Legal Resources On Behalf Of Valentin Câmpeanu gegn Rúmeníu dags. 17. júlí 2014 (47848/08)[HTML]

Dómur MDE Rouiller gegn Sviss dags. 22. júlí 2014 (3592/08)[HTML]

Dómur MDE Amuruba gegn Ungverjalandi dags. 22. júlí 2014 (8167/07)[HTML]

Dómur MDE Radovanović gegn Serbíu dags. 22. júlí 2014 (9302/11)[HTML]

Dómur MDE Bifulco o.fl. gegn Ítalíu dags. 22. júlí 2014 (14625/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Melda Akpinar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. júlí 2014 (19124/06)[HTML]

Dómur MDE A.D. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. júlí 2014 (22681/09)[HTML]

Dómur MDE Cornea gegn Moldóvu dags. 22. júlí 2014 (22735/07)[HTML]

Dómur MDE Grafescolo S.R.L. gegn Moldóvu dags. 22. júlí 2014 (36157/08)[HTML]

Dómur MDE Schmid gegn Sviss dags. 22. júlí 2014 (49396/07)[HTML]

Dómur MDE Čačko gegn Slóvakíu dags. 22. júlí 2014 (49905/08)[HTML]

Dómur MDE Ataykaya gegn Tyrklandi dags. 22. júlí 2014 (50275/08)[HTML]

Dómur MDE Chirica gegn Moldóvu dags. 22. júlí 2014 (50905/08)[HTML]

Dómur MDE Tüfekçi̇ gegn Tyrklandi dags. 22. júlí 2014 (52494/09)[HTML]

Dómur MDE Bokan o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 22. júlí 2014 (54629/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Waldemar Nowakowski gegn Póllandi dags. 22. júlí 2014 (55167/11)[HTML]

Dómur MDE Bulatović gegn Montenegró dags. 22. júlí 2014 (67320/10)[HTML]

Dómur MDE Mamadaliyev gegn Rússlandi dags. 24. júlí 2014 (5614/13)[HTML]

Dómur MDE Remetin gegn Króatíu (nr. 2) dags. 24. júlí 2014 (7446/12)[HTML]

Dómur MDE Husayn (Abu Zubaydah) gegn Póllandi dags. 24. júlí 2014 (7511/13)[HTML]

Dómur MDE Čalovskis gegn Lettlandi dags. 24. júlí 2014 (22205/13)[HTML]

Dómur MDE Papadopoulou-Nikolaidou o.fl. gegn Grikklandi dags. 24. júlí 2014 (23108/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nikou o.fl. gegn Grikklandi dags. 24. júlí 2014 (27844/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Al Nashiri gegn Póllandi dags. 24. júlí 2014 (28761/11)[HTML]

Dómur MDE Kaplan o.fl. gegn Noregi dags. 24. júlí 2014 (32504/11)[HTML]

Dómur MDE A.A. o.fl. gegn Svíþjóð dags. 24. júlí 2014 (34098/11)[HTML]

Dómur MDE Mouriki o.fl. gegn Grikklandi dags. 24. júlí 2014 (37690/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Traggalos o.fl. gegn Grikklandi dags. 24. júlí 2014 (45185/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lyapin gegn Rússlandi dags. 24. júlí 2014 (46956/09)[HTML]

Dómur MDE Filippou gegn Grikklandi dags. 24. júlí 2014 (51847/12)[HTML]

Dómur MDE Brincat o.fl. gegn Möltu dags. 24. júlí 2014 (60908/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dragin gegn Króatíu dags. 24. júlí 2014 (75068/12)[HTML]

Dómur MDE Moulakakis o.fl. gegn Grikklandi dags. 24. júlí 2014 (75226/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Jaeger gegn Eistlandi dags. 31. júlí 2014 (1574/13)[HTML]

Dómur MDE Nemtsov gegn Rússlandi dags. 31. júlí 2014 (1774/11)[HTML]

Dómur MDE Tershiyev gegn Aserbaísjan dags. 31. júlí 2014 (10226/13)[HTML]

Dómur MDE Filatova o.fl. gegn Úkraínu dags. 31. júlí 2014 (12424/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Oao Neftyanaya Kompaniya Yukos gegn Rússlandi dags. 31. júlí 2014 (14902/04)[HTML]

Dómur MDE Tatishvili gegn Grikklandi dags. 31. júlí 2014 (26452/11)[HTML]

Dómur MDE Jannatov gegn Aserbaísjan dags. 31. júlí 2014 (32132/07)[HTML]

Dómur MDE Aliyeva og Aliyev gegn Aserbaísjan dags. 31. júlí 2014 (35587/08)[HTML]

Dómur MDE Shtefan o.fl. gegn Úkraínu dags. 31. júlí 2014 (36762/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Jüssi Osawe gegn Eistlandi dags. 31. júlí 2014 (63206/10)[HTML]

Dómur MDE F.H. gegn Grikklandi dags. 31. júlí 2014 (78456/11)[HTML]

Dómur MDE Firth o.fl. gegn Bretlandi dags. 12. ágúst 2014 (47784/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mulini gegn Búlgaríu dags. 26. ágúst 2014 (2092/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Muradov gegn Rússlandi dags. 26. ágúst 2014 (9938/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Brūzītis gegn Lettlandi dags. 26. ágúst 2014 (15028/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Filin gegn Rússlandi dags. 26. ágúst 2014 (19395/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Utsmiyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. ágúst 2014 (31179/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Micevski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 26. ágúst 2014 (35636/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Vlasov o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. ágúst 2014 (38127/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lupea gegn Rúmeníu dags. 26. ágúst 2014 (39368/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Gavrylova gegn Úkraínu dags. 26. ágúst 2014 (41710/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Golubev gegn Rússlandi dags. 26. ágúst 2014 (53612/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Makhviladze gegn Rússlandi dags. 26. ágúst 2014 (64465/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Arvanitakis o.fl. gegn Grikklandi dags. 26. ágúst 2014 (21898/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Coman gegn Rúmeníu dags. 2. september 2014 (4293/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Zuban og Hamidovic gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 2. september 2014 (7175/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Marinescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 2. september 2014 (17893/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Mouvement Pour L'Intégration Spirituelle Dans L'Absolu gegn Rúmeníu dags. 2. september 2014 (18916/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Muratspahić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 2. september 2014 (31865/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Firma Edv Fur Sie, Efs Elektronische Datenverarbeitung Dienstleistungs Gmbh gegn Þýskalandi dags. 2. september 2014 (32783/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Diaconescu gegn Rúmeníu dags. 2. september 2014 (35680/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Demirović o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 2. september 2014 (35732/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Tudorachi gegn Moldóvu dags. 2. september 2014 (28573/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Joly gegn Þýskalandi dags. 2. september 2014 (26163/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Kasradzeebi gegn Georgíu dags. 4. september 2014 (46780/07)[HTML]

Dómur MDE Trabelsi gegn Belgíu dags. 4. september 2014 (140/10)[HTML]

Dómur MDE Drenk gegn Tékklandi dags. 4. september 2014 (1071/12)[HTML]

Dómur MDE M.V. og M.T. gegn Frakklandi dags. 4. september 2014 (17897/09)[HTML]

Dómur MDE Rudyak gegn Úkraínu dags. 4. september 2014 (40514/06)[HTML]

Dómur MDE Dzemyuk gegn Úkraínu dags. 4. september 2014 (42488/02)[HTML]

Dómur MDE Peter gegn Þýskalandi dags. 4. september 2014 (68919/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Neagu gegn Rúmeníu dags. 9. september 2014 (11406/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Paroisse Greco-Catholique Remetii Pe Somes gegn Rúmeníu dags. 9. september 2014 (13073/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Borisenko gegn Úkraínu dags. 9. september 2014 (15503/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Andrášik o.fl. gegn Slóvakíu dags. 9. september 2014 (16857/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Vianello gegn Ítalíu dags. 9. september 2014 (27516/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Traube gegn Þýskalandi dags. 9. september 2014 (28711/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Malakhov o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. september 2014 (30468/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Briani gegn Ítalíu dags. 9. september 2014 (33756/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Chiş gegn Rúmeníu dags. 9. september 2014 (55396/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Jovanov o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 9. september 2014 (58256/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kostornova gegn Rússlandi dags. 9. september 2014 (62825/10)[HTML]

Ákvörðun MDE S.K. gegn Frakklandi dags. 9. september 2014 (66826/09)[HTML]

Dómur MDE Caligiuri o.fl. gegn Ítalíu dags. 9. september 2014 (657/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Carrella gegn Ítalíu dags. 9. september 2014 (33955/07)[HTML]

Dómur MDE Gajtani gegn Sviss dags. 9. september 2014 (43730/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Stamoulis o.fl. gegn Grikklandi dags. 9. september 2014 (24928/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Filippidou gegn Grikklandi dags. 9. september 2014 (76278/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Bereketoğlu gegn Tyrklandi dags. 9. september 2014 (8205/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Sepe o.fl. gegn Ítalíu dags. 16. september 2014 (36167/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Görgün gegn Tyrklandi dags. 16. september 2014 (42978/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Abdi Ahmed o.fl. gegn Möltu dags. 16. september 2014 (43985/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Rexhepi o.fl. gegn Ítalíu dags. 16. september 2014 (47180/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stella o.fl. gegn Ítalíu dags. 16. september 2014 (49169/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M.D. gegn Írlandi dags. 16. september 2014 (50936/12)[HTML]

Ákvörðun MDE J.P.D. gegn Frakklandi dags. 16. september 2014 (55432/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Tamarovichus gegn Rússlandi dags. 16. september 2014 (62413/09)[HTML]

Ákvörðun MDE E.O. gegn Finnlandi dags. 16. september 2014 (74606/11)[HTML]

Dómur MDE Pleshkov gegn Rúmeníu dags. 16. september 2014 (1660/03)[HTML]

Dómur MDE P.F. gegn Póllandi dags. 16. september 2014 (2210/12)[HTML]

Dómur MDE Meryem Çeli̇k o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. september 2014 (3598/03)[HTML]

Dómur MDE District Union Of Ilfov Cooperative Society gegn Rúmeníu dags. 16. september 2014 (16554/06)[HTML]

Dómur MDE Rozalia Avram gegn Rúmeníu dags. 16. september 2014 (19037/07)[HTML]

Dómur MDE Mansur Yalçin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. september 2014 (21163/11)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Hassan gegn Bretlandi dags. 16. september 2014 (29750/09)[HTML]

Dómur MDE Karácsony o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 16. september 2014 (42461/13)[HTML]

Dómur MDE Szél o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 16. september 2014 (44357/13)[HTML]

Dómur MDE Fodor gegn Rúmeníu dags. 16. september 2014 (45266/07)[HTML]

Dómur MDE Atudorei gegn Rúmeníu dags. 16. september 2014 (50131/08)[HTML]

Dómur MDE Mischie gegn Rúmeníu dags. 16. september 2014 (50224/07)[HTML]

Dómur MDE Valerian Dragomir gegn Rúmeníu dags. 16. september 2014 (51012/11)[HTML]

Dómur MDE Szkórits gegn Ungverjalandi dags. 16. september 2014 (58171/09)[HTML]

Ákvörðun MDE G.B. gegn Grikklandi dags. 16. september 2014 (78485/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Kala gegn Tyrklandi dags. 16. september 2014 (1763/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Samsonov gegn Rússlandi dags. 16. september 2014 (2880/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Hoşgi̇t gegn Tyrklandi dags. 16. september 2014 (6755/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Haksever gegn Tyrklandi dags. 16. september 2014 (25414/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Teki̇nişik gegn Tyrklandi dags. 16. september 2014 (28304/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Çi̇çek gegn Tyrklandi dags. 16. september 2014 (30310/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Baydar gegn Tyrklandi dags. 16. september 2014 (33747/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiziltaş gegn Tyrklandi dags. 16. september 2014 (37341/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya gegn Tyrklandi dags. 16. september 2014 (40196/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Oruç gegn Tyrklandi dags. 16. september 2014 (46264/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Dede gegn Tyrklandi dags. 16. september 2014 (49501/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Akkaya gegn Tyrklandi dags. 16. september 2014 (50010/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Akyüz gegn Tyrklandi dags. 16. september 2014 (53336/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaplan gegn Tyrklandi dags. 16. september 2014 (53342/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Pekbalci gegn Tyrklandi dags. 16. september 2014 (54215/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Can gegn Tyrklandi dags. 16. september 2014 (55143/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Deveci̇ gegn Tyrklandi dags. 16. september 2014 (55337/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ali̇si̇nanoğlu gegn Tyrklandi dags. 16. september 2014 (58304/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ağcaer gegn Tyrklandi dags. 16. september 2014 (58507/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya gegn Tyrklandi dags. 16. september 2014 (58931/11)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Mocanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 17. september 2014 (10865/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ivinović gegn Króatíu dags. 18. september 2014 (13006/13)[HTML]

Dómur MDE Brunet gegn Frakklandi dags. 18. september 2014 (21010/10)[HTML]

Dómur MDE Petimat Ismailova o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. september 2014 (25088/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pramantiotis o.fl. gegn Grikklandi dags. 18. september 2014 (27809/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Makayeva gegn Rússlandi dags. 18. september 2014 (37287/09)[HTML]

Dómur MDE Avanesyan gegn Rússlandi dags. 18. september 2014 (41152/06)[HTML]

Dómur MDE Rakhimberdiyev gegn Rússlandi dags. 18. september 2014 (47837/06)[HTML]

Dómur MDE Bljakaj o.fl. gegn Króatíu dags. 18. september 2014 (74448/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Isaki og Td Kolos Komerc gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 23. september 2014 (221/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Zabodalov gegn Rússlandi dags. 23. september 2014 (1618/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Cakicisoy o.fl. gegn Kýpur dags. 23. september 2014 (6523/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Khakimov gegn Rússlandi dags. 23. september 2014 (6749/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimov gegn Rússlandi dags. 23. september 2014 (7427/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Cosac gegn Rúmeníu dags. 23. september 2014 (28129/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Mirzayev gegn Aserbaísjan dags. 23. september 2014 (36473/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Mikulshin o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. september 2014 (38986/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Saakyan gegn Rússlandi dags. 23. september 2014 (43379/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Reilly gegn Írlandi dags. 23. september 2014 (51083/09)[HTML]

Ákvörðun MDE X o.fl. gegn Króatíu dags. 23. september 2014 (55848/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Eberhard gegn Þýskalandi dags. 23. september 2014 (58600/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vajnai gegn Ungverjalandi dags. 23. september 2014 (6061/10)[HTML]

Dómur MDE Cevat Soysal gegn Tyrklandi dags. 23. september 2014 (17362/03)[HTML]

Dómur MDE P.G. gegn Ungverjalandi dags. 23. september 2014 (18229/11)[HTML]

Dómur MDE Á.A. gegn Ungverjalandi dags. 23. september 2014 (22193/11)[HTML]

Dómur MDE S.B. gegn Rúmeníu dags. 23. september 2014 (24453/04)[HTML]

Dómur MDE Noé, Vajnai og Bakó gegn Ungverjalandi dags. 23. september 2014 (24515/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hietsch gegn Rúmeníu dags. 23. september 2014 (32015/07)[HTML]

Dómur MDE Mahmut Sezer gegn Tyrklandi dags. 23. september 2014 (43545/09)[HTML]

Dómur MDE Valle Pierimpiè Società Agricola S.P.A gegn Ítalíu dags. 23. september 2014 (46154/11)[HTML]

Dómur MDE Horváth og Vajnai gegn Ungverjalandi dags. 23. september 2014 (55795/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ati̇man gegn Tyrklandi dags. 23. september 2014 (62279/09)[HTML]

Dómur MDE Gajcsi gegn Ungverjalandi dags. 23. september 2014 (62924/10)[HTML]

Dómur MDE O.G. gegn Lettlandi dags. 23. september 2014 (66095/09)[HTML]

Dómur MDE C.W. gegn Sviss dags. 23. september 2014 (67725/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Boyaci gegn Tyrklandi dags. 23. september 2014 (36966/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Hassan Mohamed gegn Spáni dags. 23. september 2014 (71697/12)[HTML]

Dómur MDE Viaropoulou o.fl. gegn Grikklandi dags. 25. september 2014 (570/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Logothetis o.fl. gegn Grikklandi dags. 25. september 2014 (740/13)[HTML]

Dómur MDE Karimov gegn Aserbaísjan dags. 25. september 2014 (12535/06)[HTML]

Dómur MDE Karin Andersson o.fl. gegn Svíþjóð dags. 25. september 2014 (29878/09)[HTML]

Dómur MDE Klein gegn Austurríki dags. 25. september 2014 (57028/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Lopes gegn Írlandi dags. 30. september 2014 (14349/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Alasgarov gegn Aserbaísjan dags. 30. september 2014 (14690/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Garayev gegn Aserbaísjan dags. 30. september 2014 (24685/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Keena og Kennedy gegn Írlandi dags. 30. september 2014 (29804/10)[HTML]

Ákvörðun MDE S.G. gegn Frakklandi dags. 30. september 2014 (37097/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Petlyovanyy gegn Úkraínu dags. 30. september 2014 (54904/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Djefel gegn Frakklandi dags. 30. september 2014 (55787/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Enright gegn Írlandi dags. 30. september 2014 (75116/12)[HTML]

Dómur MDE Prezhdarovi gegn Búlgaríu dags. 30. september 2014 (8429/05)[HTML]

Dómur MDE Bulgaru gegn Moldóvu dags. 30. september 2014 (35840/09)[HTML]

Dómur MDE Anzhelo Georgiev o.fl. gegn Búlgaríu dags. 30. september 2014 (51284/09)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Gross gegn Sviss dags. 30. september 2014 (67810/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Uça gegn Tyrklandi dags. 30. september 2014 (73489/12)[HTML]

Dómur MDE Delta Pekárny A.S. gegn Tékklandi dags. 2. október 2014 (97/11)[HTML]

Dómur MDE Fakailo (Safoka) o.fl. gegn Frakklandi dags. 2. október 2014 (2871/11)[HTML]

Dómur MDE Misan gegn Rússlandi dags. 2. október 2014 (4261/04)[HTML]

Dómur MDE Mantzava o.fl. gegn Grikklandi dags. 2. október 2014 (4310/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Volyanyk gegn Úkraínu dags. 2. október 2014 (7554/10)[HTML]

Dómur MDE Matelly gegn Frakklandi dags. 2. október 2014 (10609/10)[HTML]

Dómur MDE Hansen gegn Noregi dags. 2. október 2014 (15319/09)[HTML]

Dómur MDE Smertin gegn Rússlandi dags. 2. október 2014 (19027/07)[HTML]

Dómur MDE Koksharova gegn Rússlandi dags. 2. október 2014 (25965/03)[HTML]

Dómur MDE Adefdromil gegn Frakklandi dags. 2. október 2014 (32191/09)[HTML]

Dómur MDE Dimitras og Gilbert gegn Grikklandi dags. 2. október 2014 (36836/09)[HTML]

Dómur MDE Pina E Moura gegn Portúgal dags. 2. október 2014 (44199/12)[HTML]

Dómur MDE Church Of Scientology Of St Petersburg o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. október 2014 (47191/06)[HTML]

Dómur MDE Veniamin Tymoshenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 2. október 2014 (48408/12)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Jeunesse gegn Hollandi dags. 3. október 2014 (12738/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Mirzayeva gegn Aserbaísjan dags. 7. október 2014 (695/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Moiseyeva og Novikova gegn Rússlandi dags. 7. október 2014 (3418/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Hösl-Daum o.fl. gegn Póllandi dags. 7. október 2014 (10613/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Zagradskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. október 2014 (10763/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Jalilov gegn Aserbaísjan dags. 7. október 2014 (16213/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Steiner og Steiner-Fassler gegn Sviss dags. 7. október 2014 (18600/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Rashidov gegn Aserbaísjan dags. 7. október 2014 (24055/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Kudryavtsev o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. október 2014 (25015/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Asgarov gegn Aserbaísjan dags. 7. október 2014 (25680/12)[HTML]

Ákvörðun MDE S.R. gegn Frakklandi dags. 7. október 2014 (31283/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Lichtenstrasser gegn Austurríki dags. 7. október 2014 (32413/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Yagubova-Ramazanova gegn Aserbaísjan dags. 7. október 2014 (33891/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Buttigieg o.fl. gegn Möltu dags. 7. október 2014 (34491/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Ahmadov gegn Aserbaísjan dags. 7. október 2014 (38073/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Rosca gegn Rúmeníu dags. 7. október 2014 (50640/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Ioniță gegn Rúmeníu dags. 7. október 2014 (55991/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ravasz gegn Ungverjalandi dags. 7. október 2014 (64239/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Guliyeva gegn Aserbaísjan dags. 7. október 2014 (75142/12)[HTML]

Dómur MDE Ataun Rojo gegn Spáni dags. 7. október 2014 (3344/13)[HTML]

Dómur MDE Ďurďovič og Trančíková gegn Slóvakíu dags. 7. október 2014 (16639/11)[HTML]

Dómur MDE Begheluri o.fl. gegn Georgíu dags. 7. október 2014 (28490/02)[HTML]

Dómur MDE Etxebarria Caballero gegn Spáni dags. 7. október 2014 (74016/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Conev gegn Moldóvu dags. 7. október 2014 (28431/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ravlo gegn Moldóvu dags. 7. október 2014 (31747/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Veh gegn Moldóvu dags. 7. október 2014 (69564/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Özcan gegn Tyrklandi dags. 7. október 2014 (46203/11)[HTML]

Dómur MDE Marinis gegn Grikklandi dags. 9. október 2014 (3004/10)[HTML]

Dómur MDE Xynos gegn Grikklandi dags. 9. október 2014 (30226/09)[HTML]

Dómur MDE Konovalova gegn Rússlandi dags. 9. október 2014 (37873/04)[HTML]

Dómur MDE Liseytseva og Maslov gegn Rússlandi dags. 9. október 2014 (39483/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sultygov o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. október 2014 (42575/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chanyev gegn Úkraínu dags. 9. október 2014 (46193/13)[HTML]

Dómur MDE H.H. gegn Grikklandi dags. 9. október 2014 (63493/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Remškar o.fl. gegn Slóveníu dags. 14. október 2014 (1219/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Arackis gegn Lettlandi dags. 14. október 2014 (14912/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Öztürk gegn Hollandi dags. 14. október 2014 (30894/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Brajdič og Živec gegn Slóveníu dags. 14. október 2014 (35539/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Husović gegn Slóveníu dags. 14. október 2014 (35554/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Mehmedagić o.fl. gegn Slóveníu dags. 14. október 2014 (38457/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuzmans og Jankauska gegn Lettlandi dags. 14. október 2014 (39676/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kadivec o.fl. gegn Slóveníu dags. 14. október 2014 (48431/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yilmaz Yildiz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. október 2014 (4524/06)[HTML]

Dómur MDE Peyam gegn Tyrklandi dags. 14. október 2014 (5405/12)[HTML]

Dómur MDE Bondarenco gegn Moldóvu dags. 14. október 2014 (10823/06)[HTML]

Dómur MDE Keszeli gegn Slóvakíu dags. 14. október 2014 (12300/12)[HTML]

Dómur MDE Hali̇l Göçmen gegn Tyrklandi dags. 14. október 2014 (24883/07)[HTML]

Dómur MDE Paplauskienė gegn Litháen dags. 14. október 2014 (31102/06)[HTML]

Dómur MDE Erdoğan Gökçe gegn Tyrklandi dags. 14. október 2014 (31736/04)[HTML]

Dómur MDE Baytar gegn Tyrklandi dags. 14. október 2014 (45440/04)[HTML]

Dómur MDE Stankiewicz o.fl. gegn Póllandi dags. 14. október 2014 (48723/07)[HTML]

Dómur MDE Nikolić-Krstić gegn Serbíu dags. 14. október 2014 (54195/07)[HTML]

Dómur MDE Pop-Ilić o.fl. gegn Serbíu dags. 14. október 2014 (63398/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pier o.fl. gegn Sviss dags. 14. október 2014 (43469/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Ingold gegn Sviss dags. 14. október 2014 (51914/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Taş gegn Tyrklandi dags. 14. október 2014 (5382/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Temi̇z gegn Tyrklandi dags. 14. október 2014 (14964/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Sarisoy o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. október 2014 (21303/07)[HTML]

Dómur MDE Eduard Shabalin gegn Rússlandi dags. 16. október 2014 (1937/05)[HTML]

Dómur MDE Kosumova gegn Rússlandi dags. 16. október 2014 (2527/09)[HTML]

Dómur MDE Losevskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. október 2014 (3243/06)[HTML]

Dómur MDE Zalevskiy gegn Úkraínu dags. 16. október 2014 (3466/09)[HTML]

Dómur MDE Sergey Babushkin gegn Rússlandi dags. 16. október 2014 (5993/08)[HTML]

Dómur MDE Mysin gegn Rússlandi dags. 16. október 2014 (6521/07)[HTML]

Dómur MDE Göthlin gegn Svíþjóð dags. 16. október 2014 (8307/11)[HTML]

Dómur MDE Makovoz gegn Rússlandi dags. 16. október 2014 (10011/10)[HTML]

Dómur MDE Mostipan gegn Rússlandi dags. 16. október 2014 (12042/09)[HTML]

Dómur MDE Chernetskiy gegn Rússlandi dags. 16. október 2014 (18339/04)[HTML]

Dómur MDE Suldin gegn Rússlandi dags. 16. október 2014 (20077/04)[HTML]

Dómur MDE Asimakopoulos gegn Grikklandi dags. 16. október 2014 (22395/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pipuš gegn Slóveníu dags. 16. október 2014 (24141/06)[HTML]

Dómur MDE Goreski o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 16. október 2014 (27307/04)[HTML]

Dómur MDE Gordiyenko gegn Úkraínu dags. 16. október 2014 (27620/09)[HTML]

Dómur MDE Belov gegn Rússlandi dags. 16. október 2014 (27623/06)[HTML]

Dómur MDE Vorobyev gegn Úkraínu dags. 16. október 2014 (28242/10)[HTML]

Dómur MDE Istratov gegn Rússlandi dags. 16. október 2014 (28505/09)[HTML]

Dómur MDE Vorobyev gegn Rússlandi dags. 16. október 2014 (33302/08)[HTML]

Dómur MDE Mihajlov Ristov o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 16. október 2014 (40127/04)[HTML]

Dómur MDE Šterjov o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 16. október 2014 (40160/04)[HTML]

Dómur MDE Reus o.fl. gegn Úkraínu dags. 16. október 2014 (40587/07)[HTML]

Dómur MDE Adeishvili (Mazmishvili) gegn Rússlandi dags. 16. október 2014 (43553/10)[HTML]

Dómur MDE Gasanov gegn Rússlandi dags. 16. október 2014 (54866/08)[HTML]

Dómur MDE Vorozhba gegn Rússlandi dags. 16. október 2014 (57960/11)[HTML]

Dómur MDE Bubnik gegn Slóveníu dags. 16. október 2014 (72072/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Shibendra Dev gegn Svíþjóð dags. 21. október 2014 (7362/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Henriksson gegn Svíþjóð dags. 21. október 2014 (7396/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Huseynov gegn Aserbaísjan dags. 21. október 2014 (7722/12)[HTML]

Ákvörðun MDE V.J. gegn Finnlandi dags. 21. október 2014 (14491/13)[HTML]

Ákvörðun MDE T.H.-A. o.fl. gegn Finnlandi dags. 21. október 2014 (20048/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Todorović gegn Serbíu dags. 21. október 2014 (32812/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Aurnhammer gegn Þýskalandi dags. 21. október 2014 (36356/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Bäcker gegn Þýskalandi dags. 21. október 2014 (44183/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Agontsev gegn Búlgaríu dags. 21. október 2014 (44448/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Mirzayeva og Asgarov gegn Aserbaísjan dags. 21. október 2014 (49430/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Åberg gegn Svíþjóð dags. 21. október 2014 (57762/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Aliyev gegn Aserbaísjan dags. 21. október 2014 (63895/11)[HTML]

Dómur MDE Marian Chiriță gegn Rúmeníu dags. 21. október 2014 (9443/10)[HTML]

Dómur MDE Murat Vural gegn Tyrklandi dags. 21. október 2014 (9540/07)[HTML]

Dómur MDE Császy gegn Ungverjalandi dags. 21. október 2014 (14447/11)[HTML]

Dómur MDE Zucchinali o.fl. gegn Ítalíu dags. 21. október 2014 (17760/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lungu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 21. október 2014 (25129/06)[HTML]

Dómur MDE Aliev gegn Tyrklandi dags. 21. október 2014 (30518/11)[HTML]

Dómur MDE Digrytė Klibavičienė gegn Litháen dags. 21. október 2014 (34911/06)[HTML]

Dómur MDE Temi̇zalp gegn Tyrklandi dags. 21. október 2014 (36395/06)[HTML]

Dómur MDE Naidin gegn Rúmeníu dags. 21. október 2014 (38162/07)[HTML]

Dómur MDE Hábenczius gegn Ungverjalandi dags. 21. október 2014 (44473/06)[HTML]

Dómur MDE T. og A. gegn Tyrklandi dags. 21. október 2014 (47146/11)[HTML]

Dómur MDE Erla Hlynsdóttir gegn Íslandi (nr. 2) dags. 21. október 2014 (54125/10)[HTML]

Dómur MDE Y gegn Lettlandi dags. 21. október 2014 (61183/08)[HTML]

Dómur MDE Harmati gegn Ungverjalandi dags. 21. október 2014 (63012/10)[HTML]

Dómur MDE Nagy gegn Ungverjalandi dags. 21. október 2014 (72262/12)[HTML]

Dómur MDE Musaev gegn Tyrklandi dags. 21. október 2014 (72754/11)[HTML]

Dómur MDE Matúz gegn Ungverjalandi dags. 21. október 2014 (73571/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Niholat gegn Moldóvu dags. 21. október 2014 (18706/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Sotirova gegn Búlgaríu dags. 21. október 2014 (55401/07)[HTML]

Dómur MDE Sharifi o.fl. gegn Ítalíu og Grikklandi dags. 21. október 2014 (16643/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Sciabica gegn Ítalíu og Þýskalandi dags. 21. október 2014 (1891/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayır gegn Tyrklandi dags. 21. október 2014 (2949/05)[HTML]

Dómur MDE Stojanovski o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 23. október 2014 (14174/09)[HTML]

Dómur MDE Mamazhonov gegn Rússlandi dags. 23. október 2014 (17239/13)[HTML]

Dómur MDE Melo Tadeu gegn Portúgal dags. 23. október 2014 (27785/10)[HTML]

Dómur MDE Vintman gegn Úkraínu dags. 23. október 2014 (28403/05)[HTML]

Dómur MDE Bobrov gegn Rússlandi dags. 23. október 2014 (33856/05)[HTML]

Dómur MDE Mela gegn Rússlandi dags. 23. október 2014 (34044/08)[HTML]

Dómur MDE Nikolaos Athanasiou o.fl. gegn Grikklandi dags. 23. október 2014 (36546/10)[HTML]

Dómur MDE Furcht gegn Þýskalandi dags. 23. október 2014 (54648/09)[HTML]

Dómur MDE V.P. gegn Rússlandi dags. 23. október 2014 (61362/12)[HTML]

Dómur MDE Cavani gegn Ungverjalandi dags. 28. október 2014 (5493/13)[HTML]

Dómur MDE Hebat Aslan og Fi̇ras Aslan gegn Tyrklandi dags. 28. október 2014 (15048/09)[HTML]

Dómur MDE Urtāns gegn Lettlandi dags. 28. október 2014 (16858/11)[HTML]

Dómur MDE Panju gegn Belgíu dags. 28. október 2014 (18393/09)[HTML]

Dómur MDE Ion Cârstea gegn Rúmeníu dags. 28. október 2014 (20531/06)[HTML]

Dómur MDE Ślusarczyk gegn Póllandi dags. 28. október 2014 (23463/04)[HTML]

Dómur MDE İbrahi̇m Demi̇rtaş gegn Tyrklandi dags. 28. október 2014 (25018/10)[HTML]

Dómur MDE Tirean gegn Rúmeníu dags. 28. október 2014 (47603/10)[HTML]

Dómur MDE Gough gegn Bretlandi dags. 28. október 2014 (49327/11)[HTML]

Dómur MDE Peltereau-Villeneuve gegn Sviss dags. 28. október 2014 (60101/09)[HTML]

Dómur MDE Nosko og Nefedov gegn Rússlandi dags. 30. október 2014 (5753/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shvydka gegn Úkraínu dags. 30. október 2014 (17888/12)[HTML]

Dómur MDE Davydov gegn Rússlandi dags. 30. október 2014 (18967/07)[HTML]

Dómur MDE Moutsatsos o.fl. gegn Grikklandi dags. 30. október 2014 (33296/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mendes gegn Portúgal dags. 30. október 2014 (49185/13)[HTML]

Dómur MDE Sigarev gegn Rússlandi dags. 30. október 2014 (53812/10)[HTML]

Dómur MDE Sociedade De Construcoes Martins og Vieira, Lda gegn Portúgal dags. 30. október 2014 (56637/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bogomolov gegn Rússlandi dags. 30. október 2014 (57502/12)[HTML]

Dómur MDE Palmero gegn Frakklandi dags. 30. október 2014 (77362/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Morgenthaler gegn Lúxemborg dags. 4. nóvember 2014 (3883/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Straka o.fl. gegn Slóvakíu dags. 4. nóvember 2014 (11809/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ćapin gegn Montenegró dags. 4. nóvember 2014 (15573/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bande gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 4. nóvember 2014 (18055/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Bašistová o.fl. gegn Slóvakíu dags. 4. nóvember 2014 (18803/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Popov o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. nóvember 2014 (20347/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Aboufadda gegn Frakklandi dags. 4. nóvember 2014 (28457/10)[HTML]

Ákvörðun MDE St.S. gegn Frakklandi dags. 4. nóvember 2014 (38494/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Bašistová o.fl. gegn Slóvakíu dags. 4. nóvember 2014 (42812/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ćaldović o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 4. nóvember 2014 (44212/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Akarsubaşi gegn Tyrklandi dags. 4. nóvember 2014 (47793/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Cichoń gegn Póllandi dags. 4. nóvember 2014 (50504/09)[HTML]

Dómur MDE Manushaqe Puto o.fl. gegn Albaníu dags. 4. nóvember 2014 (604/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tocarenco gegn Moldóvu dags. 4. nóvember 2014 (769/13)[HTML]

Dómur MDE Mierzejewski gegn Póllandi dags. 4. nóvember 2014 (9916/13)[HTML]

Dómur MDE Flămînzeanu gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 4. nóvember 2014 (12717/09)[HTML]

Dómur MDE Manolov gegn Búlgaríu dags. 4. nóvember 2014 (23810/05)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Tarakhel gegn Sviss dags. 4. nóvember 2014 (29217/12)[HTML]

Dómur MDE Braun gegn Póllandi dags. 4. nóvember 2014 (30162/10)[HTML]

Dómur MDE Dillon gegn Bretlandi dags. 4. nóvember 2014 (32621/11)[HTML]

Dómur MDE Potomska og Potomski gegn Póllandi dags. 4. nóvember 2014 (33949/05)[HTML]

Dómur MDE Enășoaie gegn Rúmeníu dags. 4. nóvember 2014 (36513/12)[HTML]

Dómur MDE Sociedad Anónima Del Ucieza gegn Spáni dags. 4. nóvember 2014 (38963/08)[HTML]

Dómur MDE David Thomas gegn Bretlandi dags. 4. nóvember 2014 (55863/11)[HTML]

Dómur MDE Bosnigeanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 4. nóvember 2014 (56861/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Skwirut gegn Póllandi dags. 4. nóvember 2014 (11002/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Shavkunov gegn Rússlandi dags. 4. nóvember 2014 (30458/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Ruiz-Funes Montesinos o.fl. gegn Spáni dags. 4. nóvember 2014 (39162/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Göç o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. nóvember 2014 (67786/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Maselj gegn Slóveníu dags. 6. nóvember 2014 (5773/10)[HTML]

Dómur MDE Petrović gegn Slóveníu dags. 6. nóvember 2014 (5998/10)[HTML]

Dómur MDE Brlek gegn Slóveníu dags. 6. nóvember 2014 (6000/10)[HTML]

Dómur MDE Faganel gegn Slóveníu dags. 6. nóvember 2014 (6687/10)[HTML]

Dómur MDE Dvořáček gegn Tékklandi dags. 6. nóvember 2014 (12927/13)[HTML]

Dómur MDE Azzopardi gegn Möltu dags. 6. nóvember 2014 (28177/12)[HTML]

Dómur MDE Puzin gegn Slóveníu dags. 6. nóvember 2014 (29998/10)[HTML]

Dómur MDE Ereren gegn Þýskalandi dags. 6. nóvember 2014 (67522/09)[HTML]

Ákvörðun MDE H. og J. gegn Hollandi dags. 13. nóvember 2014 (978/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Merzaļijevs gegn Lettlandi dags. 13. nóvember 2014 (1088/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Nemecek gegn Slóveníu dags. 13. nóvember 2014 (6099/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ritchie o.fl. gegn Bretlandi dags. 13. nóvember 2014 (6788/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Memic gegn Slóveníu dags. 13. nóvember 2014 (6996/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Macek gegn Slóveníu dags. 13. nóvember 2014 (7009/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Hudorovac o.fl. gegn Slóveníu dags. 13. nóvember 2014 (7404/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Begić gegn Slóveníu dags. 13. nóvember 2014 (12339/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Hoon gegn Bretlandi dags. 13. nóvember 2014 (14832/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Žerajić og Gojković gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 13. nóvember 2014 (16503/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Abulail og Ludneva gegn Búlgaríu dags. 13. nóvember 2014 (21341/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Smagilov gegn Rússlandi dags. 13. nóvember 2014 (24324/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Ahachak o.fl. gegn Hollandi dags. 13. nóvember 2014 (40060/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bosti gegn Ítalíu dags. 13. nóvember 2014 (43952/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Justin gegn Slóveníu dags. 13. nóvember 2014 (50330/13)[HTML]

Dómur MDE G.G. o.fl. gegn Ítalíu dags. 13. nóvember 2014 (3168/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Durmaz gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2014 (3621/07)[HTML]

Dómur MDE Islam-Ittihad Association o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 13. nóvember 2014 (5548/05)[HTML]

Dómur MDE Stauder og Gabl gegn Austurríki dags. 13. nóvember 2014 (10711/09)[HTML]

Dómur MDE Bibi gegn Grikklandi dags. 13. nóvember 2014 (15643/10)[HTML]

Dómur MDE Gharibyan o.fl. gegn Armeníu dags. 13. nóvember 2014 (19940/05)[HTML]

Dómur MDE Birnleitner gegn Austurríki (nr. 2) dags. 13. nóvember 2014 (22601/09)[HTML]

Dómur MDE Ghasabyan o.fl. gegn Armeníu dags. 13. nóvember 2014 (23566/05)[HTML]

Dómur MDE Kariž gegn Slóveníu dags. 13. nóvember 2014 (24383/12)[HTML]

Dómur MDE Ali̇ Riza Kaplan gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2014 (24597/08)[HTML]

Dómur MDE Shalya gegn Rússlandi dags. 13. nóvember 2014 (27335/13)[HTML]

Dómur MDE Patrikios gegn Grikklandi dags. 13. nóvember 2014 (28617/10)[HTML]

Dómur MDE Lazariu gegn Rúmeníu dags. 13. nóvember 2014 (31973/03)[HTML]

Dómur MDE Cüneyt Polat gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2014 (32211/07)[HTML]

Dómur MDE Di̇nç o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2014 (34098/05)[HTML]

Dómur MDE Panagos gegn Grikklandi dags. 13. nóvember 2014 (36382/10)[HTML]

Dómur MDE Bodein gegn Frakklandi dags. 13. nóvember 2014 (40014/10)[HTML]

Dómur MDE Varfis gegn Grikklandi dags. 13. nóvember 2014 (40409/08)[HTML]

Dómur MDE Baghdasaryan og Zarikyants gegn Armeníu dags. 13. nóvember 2014 (43242/05)[HTML]

Dómur MDE Papakonstantinou gegn Grikklandi dags. 13. nóvember 2014 (50765/11)[HTML]

Dómur MDE Md gegn Grikklandi dags. 13. nóvember 2014 (60622/11)[HTML]

Dómur MDE Havas gegn Ungverjalandi dags. 13. nóvember 2014 (64385/12)[HTML]

Dómur MDE Aktürk gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2014 (70945/10)[HTML]

Dómur MDE Bahnă gegn Rúmeníu dags. 13. nóvember 2014 (75985/12)[HTML]

Dómur MDE Starčević gegn Króatíu dags. 13. nóvember 2014 (80909/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Toncu gegn Moldóvu dags. 13. nóvember 2014 (26710/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Koçpinar gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2014 (11920/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Özler o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2014 (16025/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gürül gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2014 (43021/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Çi̇çek gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2014 (55853/14)[HTML]

Ákvörðun MDE İlğar gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2014 (62276/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Örgen gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2014 (75600/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrova o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 18. nóvember 2014 (6861/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kočegarovs o.fl. gegn Lettlandi dags. 18. nóvember 2014 (14516/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Krizmanić gegn Króatíu dags. 18. nóvember 2014 (22674/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Simanovičs gegn Lettlandi dags. 18. nóvember 2014 (55047/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Nastase gegn Rúmeníu dags. 18. nóvember 2014 (80563/12)[HTML]

Dómur MDE Senchishak gegn Finnlandi dags. 18. nóvember 2014 (5049/12)[HTML]

Dómur MDE Aras gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 18. nóvember 2014 (15065/07)[HTML]

Dómur MDE Janković gegn Serbíu dags. 18. nóvember 2014 (21518/09)[HTML]

Dómur MDE Emars gegn Lettlandi dags. 18. nóvember 2014 (22412/08)[HTML]

Dómur MDE Baza De Transport Auto Nr. 1 gegn Moldóvu dags. 18. nóvember 2014 (36438/08)[HTML]

Dómur MDE Yimam gegn Belgíu dags. 18. nóvember 2014 (39781/09)[HTML]

Dómur MDE Khaledian gegn Belgíu dags. 18. nóvember 2014 (42874/09)[HTML]

Dómur MDE Gybels gegn Belgíu dags. 18. nóvember 2014 (43305/09)[HTML]

Dómur MDE Eli̇nç gegn Tyrklandi dags. 18. nóvember 2014 (50388/06)[HTML]

Dómur MDE M.A. gegn Sviss dags. 18. nóvember 2014 (52589/13)[HTML]

Dómur MDE Hechtermans gegn Belgíu dags. 18. nóvember 2014 (56280/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Meissner gegn Tékklandi dags. 18. nóvember 2014 (34827/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Boukerboua gegn Sviss dags. 18. nóvember 2014 (34850/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Teki̇n gegn Tyrklandi dags. 18. nóvember 2014 (3501/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Yavuz gegn Tyrklandi dags. 18. nóvember 2014 (34687/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Karadağ gegn Tyrklandi dags. 18. nóvember 2014 (36588/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Zeybek gegn Tyrklandi dags. 18. nóvember 2014 (38625/05)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Jaloud gegn Hollandi dags. 20. nóvember 2014 (47708/08)[HTML]

Dómur MDE Perrillat-Bottonet gegn Sviss dags. 20. nóvember 2014 (66773/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Yalçin gegn Tyrklandi dags. 25. nóvember 2014 (4594/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Kruškić gegn Króatíu dags. 25. nóvember 2014 (10140/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Belgiorno o.fl. gegn Ítalíu dags. 25. nóvember 2014 (10289/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Hussein gegn Bretlandi dags. 25. nóvember 2014 (19352/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Vuković gegn Króatíu dags. 25. nóvember 2014 (23662/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Balea gegn Rúmeníu dags. 25. nóvember 2014 (27262/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Can o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. nóvember 2014 (27446/12)[HTML]

Ákvörðun MDE V.S. o.fl. gegn Frakklandi dags. 25. nóvember 2014 (35226/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Horoșincu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 25. nóvember 2014 (38168/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Tekpetek gegn Tyrklandi dags. 25. nóvember 2014 (40314/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Giorgio gegn Ítalíu dags. 25. nóvember 2014 (41702/10)[HTML]

Ákvörðun MDE L.H. o.fl. gegn Frakklandi dags. 25. nóvember 2014 (44095/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Larionovs og Tess gegn Lettlandi dags. 25. nóvember 2014 (45520/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE S.S. gegn Frakklandi dags. 25. nóvember 2014 (76044/12)[HTML]

Dómur MDE Maiorano og Serafini gegn Ítalíu dags. 25. nóvember 2014 (997/05)[HTML]

Dómur MDE Akan og Çeli̇k gegn Tyrklandi dags. 25. nóvember 2014 (8076/08)[HTML]

Dómur MDE Fatma Nur Erten og Adnan Erten gegn Tyrklandi dags. 25. nóvember 2014 (14674/11)[HTML]

Dómur MDE K.C. gegn Póllandi dags. 25. nóvember 2014 (31199/12)[HTML]

Dómur MDE Liepiņš gegn Lettlandi dags. 25. nóvember 2014 (31855/03)[HTML]

Dómur MDE Mráz o.fl. gegn Slóvakíu dags. 25. nóvember 2014 (44019/11)[HTML]

Dómur MDE Borovská og Forrai gegn Slóvakíu dags. 25. nóvember 2014 (48554/10)[HTML]

Dómur MDE Pákozdi gegn Ungverjalandi dags. 25. nóvember 2014 (51269/07)[HTML]

Dómur MDE Şevket Kürüm o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. nóvember 2014 (54113/08)[HTML]

Dómur MDE Vasilescu gegn Belgíu dags. 25. nóvember 2014 (64682/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Płachta o.fl. gegn Póllandi dags. 25. nóvember 2014 (25194/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE İlçi̇n gegn Tyrklandi dags. 25. nóvember 2014 (72825/10)[HTML]

Dómur MDE Karsakova gegn Rússlandi dags. 27. nóvember 2014 (1157/10)[HTML]

Dómur MDE Kharayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. nóvember 2014 (2721/11)[HTML]

Dómur MDE Lucky Dev gegn Svíþjóð dags. 27. nóvember 2014 (7356/10)[HTML]

Dómur MDE Adnaralov gegn Úkraínu dags. 27. nóvember 2014 (10493/12)[HTML]

Dómur MDE Koutalidis gegn Grikklandi dags. 27. nóvember 2014 (18785/13)[HTML]

Dómur MDE Yeremtsov o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. nóvember 2014 (20696/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hrvatski Liječnički Sindikat gegn Króatíu dags. 27. nóvember 2014 (36701/09)[HTML]

Dómur MDE Novokreshchin gegn Rússlandi dags. 27. nóvember 2014 (40573/08)[HTML]

Dómur MDE Panchishin gegn Rússlandi dags. 27. nóvember 2014 (45291/05)[HTML]

Dómur MDE A.E. gegn Grikklandi dags. 27. nóvember 2014 (46673/10)[HTML]

Dómur MDE Khomullo gegn Úkraínu dags. 27. nóvember 2014 (47593/10)[HTML]

Dómur MDE Amirov gegn Rússlandi dags. 27. nóvember 2014 (51857/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Adebowale gegn Þýskalandi dags. 2. desember 2014 (546/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Wasiewska gegn Póllandi dags. 2. desember 2014 (9873/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Strzelecka gegn Póllandi dags. 2. desember 2014 (14217/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kieser og Tralau-Kleinert gegn Þýskalandi dags. 2. desember 2014 (18748/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Zelenska gegn Úkraínu dags. 2. desember 2014 (19631/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Giuttari gegn Ítalíu dags. 2. desember 2014 (42733/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Pielesiak gegn Póllandi dags. 2. desember 2014 (54072/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Kráľ gegn Slóvakíu dags. 2. desember 2014 (56783/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Gafarov gegn Aserbaísjan dags. 2. desember 2014 (58904/08)[HTML]

Ákvörðun MDE V. o.fl. gegn Hollandi dags. 2. desember 2014 (60345/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE The Irish Congress Of Trade Unions og The Technical, Engineering og Electrical Union gegn Írlandi dags. 2. desember 2014 (72596/13)[HTML]

Dómur MDE Taraneks gegn Lettlandi dags. 2. desember 2014 (3082/06)[HTML]

Dómur MDE Romankevič gegn Litháen dags. 2. desember 2014 (25747/07)[HTML]

Dómur MDE Urechean og Pavlicenco gegn Moldóvu dags. 2. desember 2014 (27756/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cozianu gegn Rúmeníu dags. 2. desember 2014 (29101/13)[HTML]

Dómur MDE Güler og Uğur gegn Tyrklandi dags. 2. desember 2014 (31706/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cumhuri̇yetçi̇ Eği̇ti̇m Ve Kültür Merkezi̇ Vakfi gegn Tyrklandi dags. 2. desember 2014 (32093/10)[HTML]

Dómur MDE Battista gegn Ítalíu dags. 2. desember 2014 (43978/09)[HTML]

Dómur MDE Cutean gegn Rúmeníu dags. 2. desember 2014 (53150/12)[HTML]

Dómur MDE Siermiński gegn Póllandi dags. 2. desember 2014 (53339/09)[HTML]

Dómur MDE Emel Boyraz gegn Tyrklandi dags. 2. desember 2014 (61960/08)[HTML]

Dómur MDE Petrov gegn Slóvakíu dags. 2. desember 2014 (64195/10)[HTML]

Dómur MDE Pozaić gegn Króatíu dags. 4. desember 2014 (5901/13)[HTML]

Dómur MDE Pečenko gegn Slóveníu dags. 4. desember 2014 (6387/10)[HTML]

Dómur MDE Lonić gegn Króatíu dags. 4. desember 2014 (8067/12)[HTML]

Dómur MDE Krikunov gegn Rússlandi dags. 4. desember 2014 (13991/05)[HTML]

Dómur MDE Aleksandr Valeryevich Kazakov gegn Rússlandi dags. 4. desember 2014 (16412/06)[HTML]

Dómur MDE Ali Samatar o.fl. gegn Frakklandi dags. 4. desember 2014 (17110/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hassan o.fl. gegn Frakklandi dags. 4. desember 2014 (46695/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Navalnyy og Yashin gegn Rússlandi dags. 4. desember 2014 (76204/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Ostroushko o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. desember 2014 (3666/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Coelho Raposo gegn Portúgal dags. 9. desember 2014 (12900/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Guskova gegn Úkraínu dags. 9. desember 2014 (18878/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Kasarakin gegn Rússlandi dags. 9. desember 2014 (22147/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Āboliņš gegn Lettlandi dags. 9. desember 2014 (27979/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Roşca Pelău gegn Rúmeníu dags. 9. desember 2014 (30484/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Tudose gegn Rúmeníu dags. 9. desember 2014 (34778/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Pūce gegn Lettlandi dags. 9. desember 2014 (38068/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Dzhugashvili gegn Rússlandi dags. 9. desember 2014 (41123/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Popa gegn Rúmeníu dags. 9. desember 2014 (43768/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Shlykov gegn Rússlandi dags. 9. desember 2014 (53399/08)[HTML]

Ákvörðun MDE T. o.fl. gegn Finnlandi dags. 9. desember 2014 (56580/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Knoess gegn Möltu dags. 9. desember 2014 (69720/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Dahlberg gegn Svíþjóð dags. 9. desember 2014 (75201/11)[HTML]

Dómur MDE Geisterfer gegn Hollandi dags. 9. desember 2014 (15911/08)[HTML]

Dómur MDE Mcdonnell gegn Bretlandi dags. 9. desember 2014 (19563/11)[HTML]

Dómur MDE Kadri̇ Budak gegn Tyrklandi dags. 9. desember 2014 (44814/07)[HTML]

Dómur MDE Peter Armstrong gegn Bretlandi dags. 9. desember 2014 (65282/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Balta gegn Tyrklandi dags. 9. desember 2014 (51359/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Taner gegn Tyrklandi dags. 9. desember 2014 (61020/11)[HTML]

Dómur MDE Biryuchenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. desember 2014 (1253/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Anthony Aquilina gegn Möltu dags. 11. desember 2014 (3851/12)[HTML]

Dómur MDE Prifti gegn Grikklandi dags. 11. desember 2014 (13251/07)[HTML]

Dómur MDE Hromadka og Hromadkova gegn Rússlandi dags. 11. desember 2014 (22909/10)[HTML]

Dómur MDE Dubská og Krejzová gegn Tékklandi dags. 11. desember 2014 (28859/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Khismatullin gegn Rússlandi dags. 11. desember 2014 (33469/06)[HTML]

Dómur MDE Dotas o.fl. gegn Grikklandi dags. 11. desember 2014 (33983/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kushnir gegn Úkraínu dags. 11. desember 2014 (42184/09)[HTML]

Dómur MDE Hanzelkovi gegn Tékklandi dags. 11. desember 2014 (43643/10)[HTML]

Dómur MDE Padura gegn Úkraínu dags. 11. desember 2014 (48229/10)[HTML]

Dómur MDE Pankratyev gegn Úkraínu dags. 11. desember 2014 (49900/11)[HTML]

Dómur MDE Al.K. gegn Grikklandi dags. 11. desember 2014 (63542/11)[HTML]

Dómur MDE Mohamad gegn Grikklandi dags. 11. desember 2014 (70586/11)[HTML]

Dómur MDE Fozil Nazarov gegn Rússlandi dags. 11. desember 2014 (74759/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Dikiy gegn Úkraínu dags. 16. desember 2014 (2399/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Zolotyuk gegn Úkraínu dags. 16. desember 2014 (3958/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Luković gegn Serbíu dags. 16. desember 2014 (5224/11)[HTML]

Ákvörðun MDE S.J.P. og E.S. gegn Svíþjóð dags. 16. desember 2014 (8610/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Alonzo gegn Frakklandi dags. 16. desember 2014 (8766/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Yöyler o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. desember 2014 (10783/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stjepanović gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 16. desember 2014 (13207/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Y.B. o.fl. gegn Belgíu dags. 16. desember 2014 (14942/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Amiot gegn Frakklandi dags. 16. desember 2014 (20790/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Ziobro gegn Póllandi dags. 16. desember 2014 (29686/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Suberviola Zumalde og Salaberria Sansinenea gegn Frakklandi dags. 16. desember 2014 (31259/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Selek gegn Tyrklandi dags. 16. desember 2014 (33639/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Mureşan gegn Rúmeníu dags. 16. desember 2014 (37702/06)[HTML]

Ákvörðun MDE De Ciantis gegn Ítalíu dags. 16. desember 2014 (39386/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Barańska gegn Póllandi dags. 16. desember 2014 (46863/09)[HTML]

Dómur MDE Horncastle o.fl. gegn Bretlandi dags. 16. desember 2014 (4184/10)[HTML]

Dómur MDE Buti o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. desember 2014 (11472/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Onar gegn Tyrklandi dags. 16. desember 2014 (13160/07)[HTML]

Dómur MDE Buzadji gegn Moldóvu dags. 16. desember 2014 (23755/07)[HTML]

Dómur MDE Ceni gegn Ítalíu dags. 16. desember 2014 (25376/06)[HTML]

Dómur MDE D’Asta gegn Ítalíu dags. 16. desember 2014 (26010/04)[HTML]

Dómur MDE Dmitrijevs gegn Lettlandi dags. 16. desember 2014 (49037/09)[HTML]

Dómur MDE Ibrahim o.fl. gegn Bretlandi dags. 16. desember 2014 (50541/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chbihi Loudoudi o.fl. gegn Belgíu dags. 16. desember 2014 (52265/10)[HTML]

Dómur MDE Dimcho Dimov gegn Búlgaríu dags. 16. desember 2014 (57123/08)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Fi̇dan gegn Tyrklandi dags. 16. desember 2014 (64969/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Segalat gegn Sviss dags. 16. desember 2014 (10122/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Suvağci gegn Tyrklandi dags. 16. desember 2014 (5005/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Yi̇ği̇t o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. desember 2014 (24032/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Aras gegn Tyrklandi dags. 16. desember 2014 (28352/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Ti̇murhan gegn Tyrklandi dags. 16. desember 2014 (28882/07)[HTML]

Dómur MDE Scholer gegn Þýskalandi dags. 18. desember 2014 (14212/10)[HTML]

Dómur MDE Belenko gegn Rússlandi dags. 18. desember 2014 (25435/06)[HTML]

Dómur MDE Efendiyev gegn Aserbaísjan dags. 18. desember 2014 (27304/07)[HTML]

Dómur MDE N.A. gegn Noregi dags. 18. desember 2014 (27473/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Rukavina gegn Króatíu dags. 6. janúar 2015 (770/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Ghiurău gegn Rúmeníu dags. 6. janúar 2015 (3620/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Kekić gegn Slóveníu dags. 6. janúar 2015 (25539/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Vlas o.fl. gegn Rúmeníu dags. 6. janúar 2015 (30541/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Kayiplar o.fl. gegn Kýpur dags. 6. janúar 2015 (42153/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Aswat gegn Bretlandi dags. 6. janúar 2015 (62176/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Johansson gegn Svíþjóð dags. 6. janúar 2015 (68996/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Weber gegn Þýskalandi dags. 6. janúar 2015 (70287/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Ceylan gegn Tyrklandi dags. 6. janúar 2015 (22261/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Gerasimova o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. janúar 2015 (1467/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Veličkov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 13. janúar 2015 (4739/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Ask gegn Svíþjóð dags. 13. janúar 2015 (8167/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Gramann gegn Þýskalandi dags. 13. janúar 2015 (10152/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Shamin o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. janúar 2015 (24850/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ovchinnikovy gegn Rússlandi dags. 13. janúar 2015 (29834/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Mihaylova gegn Búlgaríu dags. 13. janúar 2015 (30942/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Tantilovi gegn Búlgaríu dags. 13. janúar 2015 (39351/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Saakov gegn Rússlandi dags. 13. janúar 2015 (39563/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Mustafa gegn Aserbaísjan dags. 13. janúar 2015 (40063/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Ver Eecke og Reulen gegn Belgíu dags. 13. janúar 2015 (45458/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Hashimov gegn Aserbaísjan dags. 13. janúar 2015 (48413/13)[HTML]

Ákvörðun MDE A.M.E. gegn Hollandi dags. 13. janúar 2015 (51428/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Hellborg gegn Svíþjóð dags. 13. janúar 2015 (59347/10)[HTML]

Dómur MDE Rimschi gegn Moldóvu dags. 13. janúar 2015 (1649/12)[HTML]

Dómur MDE Brajer gegn Póllandi dags. 13. janúar 2015 (7589/12)[HTML]

Dómur MDE Masłowski gegn Póllandi dags. 13. janúar 2015 (7626/12)[HTML]

Dómur MDE Tomczyk gegn Póllandi dags. 13. janúar 2015 (7708/12)[HTML]

Dómur MDE Evt Company gegn Serbíu dags. 13. janúar 2015 (8024/08)[HTML]

Dómur MDE Kurowski gegn Póllandi dags. 13. janúar 2015 (9635/12)[HTML]

Dómur MDE Rolim Comercial, S.A. gegn Portúgal dags. 13. janúar 2015 (16153/09)[HTML]

Dómur MDE Trančíková gegn Slóvakíu dags. 13. janúar 2015 (17127/12)[HTML]

Dómur MDE Saghinadze gegn Georgíu dags. 13. janúar 2015 (18768/05)[HTML]

Dómur MDE Benzer o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. janúar 2015 (23502/06)[HTML]

Dómur MDE Silvestru gegn Moldóvu dags. 13. janúar 2015 (28173/10)[HTML]

Dómur MDE Pawlak gegn Póllandi dags. 13. janúar 2015 (28237/10)[HTML]

Dómur MDE Marian Maciejewski gegn Póllandi dags. 13. janúar 2015 (34447/05)[HTML]

Dómur MDE Hoholm gegn Slóvakíu dags. 13. janúar 2015 (35632/13)[HTML]

Dómur MDE Jovičić o.fl. gegn Serbíu dags. 13. janúar 2015 (37270/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Uğur gegn Tyrklandi dags. 13. janúar 2015 (37308/05)[HTML]

Dómur MDE Iustin Robertino Micu gegn Rúmeníu dags. 13. janúar 2015 (41040/11)[HTML]

Dómur MDE Hadzhigeorgievi gegn Búlgaríu dags. 13. janúar 2015 (41064/05)[HTML]

Dómur MDE Petropavlovskis gegn Lettlandi dags. 13. janúar 2015 (44230/06)[HTML]

Dómur MDE Manic gegn Litháen dags. 13. janúar 2015 (46600/11)[HTML]

Dómur MDE Elberte gegn Lettlandi dags. 13. janúar 2015 (61243/08)[HTML]

Dómur MDE Łozowska gegn Póllandi dags. 13. janúar 2015 (62716/09)[HTML]

Dómur MDE Vékony gegn Ungverjalandi dags. 13. janúar 2015 (65681/13)[HTML]

Dómur MDE Rubins gegn Lettlandi dags. 13. janúar 2015 (79040/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Canbek gegn Tyrklandi dags. 13. janúar 2015 (5286/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Aslan gegn Tyrklandi dags. 13. janúar 2015 (10730/09)[HTML]

Dómur MDE M.A. gegn Slóveníu dags. 15. janúar 2015 (3400/07)[HTML]

Dómur MDE M.A. gegn Austurríki dags. 15. janúar 2015 (4097/13)[HTML]

Dómur MDE Nosov o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. janúar 2015 (9117/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kosmata gegn Úkraínu dags. 15. janúar 2015 (10558/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Veits gegn Eistlandi dags. 15. janúar 2015 (12951/11)[HTML]

Dómur MDE Mihelj gegn Slóveníu dags. 15. janúar 2015 (14204/07)[HTML]

Dómur MDE Malika Yusupova o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. janúar 2015 (14705/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kalinin gegn Rússlandi dags. 15. janúar 2015 (16086/04)[HTML]

Dómur MDE N.D. gegn Slóveníu dags. 15. janúar 2015 (16605/09)[HTML]

Dómur MDE Chopenko gegn Úkraínu dags. 15. janúar 2015 (17735/06)[HTML]

Dómur MDE A.A. gegn Frakklandi dags. 15. janúar 2015 (18039/11)[HTML]

Dómur MDE Zelenin gegn Rússlandi dags. 15. janúar 2015 (21120/07)[HTML]

Dómur MDE Malmberg o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. janúar 2015 (23045/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shkarupa gegn Rússlandi dags. 15. janúar 2015 (36461/05)[HTML]

Dómur MDE Arnaud o.fl. gegn Frakklandi dags. 15. janúar 2015 (36918/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zavorin gegn Rússlandi dags. 15. janúar 2015 (42080/11)[HTML]

Dómur MDE Igbal Hasanov gegn Aserbaísjan dags. 15. janúar 2015 (46505/08)[HTML]

Dómur MDE Cleve gegn Þýskalandi dags. 15. janúar 2015 (48144/09)[HTML]

Dómur MDE Mahammad o.fl. gegn Grikklandi dags. 15. janúar 2015 (48352/12)[HTML]

Dómur MDE Yuriy Rudakov gegn Rússlandi dags. 15. janúar 2015 (48982/08)[HTML]

Dómur MDE Lolayev gegn Rússlandi dags. 15. janúar 2015 (58040/08)[HTML]

Dómur MDE Nogin gegn Rússlandi dags. 15. janúar 2015 (58530/08)[HTML]

Dómur MDE Kuppinger gegn Þýskalandi dags. 15. janúar 2015 (62198/11)[HTML]

Dómur MDE Korkolis gegn Grikklandi dags. 15. janúar 2015 (63300/09)[HTML]

Dómur MDE Rummi gegn Eistlandi dags. 15. janúar 2015 (63362/09)[HTML]

Dómur MDE Eshonkulov gegn Rússlandi dags. 15. janúar 2015 (68900/13)[HTML]

Dómur MDE Dragojević gegn Króatíu dags. 15. janúar 2015 (68955/11)[HTML]

Dómur MDE Albakova gegn Rússlandi dags. 15. janúar 2015 (69842/10)[HTML]

Dómur MDE A.F. gegn Frakklandi dags. 15. janúar 2015 (80086/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Bulgartsvet-Velingrad Ood og Koppe gegn Búlgaríu dags. 20. janúar 2015 (8457/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kurganovs gegn Lettlandi dags. 20. janúar 2015 (11579/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Tudor gegn Rúmeníu dags. 20. janúar 2015 (16980/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Aktoploikes Grammes Thiras gegn Úkraínu dags. 20. janúar 2015 (21200/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Tukhtamurodov gegn Rússlandi dags. 20. janúar 2015 (21762/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Danawar gegn Búlgaríu dags. 20. janúar 2015 (52843/07)[HTML]

Ákvörðun MDE V.V.G. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 20. janúar 2015 (55569/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Lolova og Popova gegn Búlgaríu dags. 20. janúar 2015 (68053/10)[HTML]

Dómur MDE Manuello og Nevi gegn Ítalíu dags. 20. janúar 2015 (107/10)[HTML]

Dómur MDE Gözüm gegn Tyrklandi dags. 20. janúar 2015 (4789/10)[HTML]

Dómur MDE Yurtsever o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. janúar 2015 (14946/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Arribas Anton gegn Spáni dags. 20. janúar 2015 (16563/11)[HTML]

Dómur MDE Ateşoğlu gegn Tyrklandi dags. 20. janúar 2015 (53645/10)[HTML]

Dómur MDE Đurić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 20. janúar 2015 (79867/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Moras o.fl. gegn Grikklandi dags. 20. janúar 2015 (20/13)[HTML]

Dómur MDE Kitanovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 22. janúar 2015 (15191/12)[HTML]

Dómur MDE Pinto Pinheiro Marques gegn Portúgal dags. 22. janúar 2015 (26671/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Dostinoska gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 27. janúar 2015 (755/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Goloshchapov o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. janúar 2015 (4627/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Minkailova o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. janúar 2015 (5199/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sgaibă gegn Rúmeníu dags. 27. janúar 2015 (6005/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Bruyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. janúar 2015 (6182/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Radu gegn Rúmeníu dags. 27. janúar 2015 (12899/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Malinen gegn Finnlandi dags. 27. janúar 2015 (20237/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Akerlund gegn Finnlandi dags. 27. janúar 2015 (20998/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Fuchs gegn Þýskalandi dags. 27. janúar 2015 (29222/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ştefan gegn Rúmeníu dags. 27. janúar 2015 (38836/06)[HTML]

Dómur MDE Jgk Statyba Ltd gegn Litháen dags. 27. janúar 2015 (3330/12)[HTML]

Dómur MDE Vefa Serdar gegn Tyrklandi dags. 27. janúar 2015 (7309/04)[HTML]

Dómur MDE Atilgan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. janúar 2015 (14495/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rinas gegn Finnlandi dags. 27. janúar 2015 (17039/13)[HTML]

Dómur MDE Yagnina gegn Búlgaríu dags. 27. janúar 2015 (18238/06)[HTML]

Dómur MDE Coşkun gegn Tyrklandi dags. 27. janúar 2015 (22443/05)[HTML]

Dómur MDE Asi̇ye Genç gegn Tyrklandi dags. 27. janúar 2015 (24109/07)[HTML]

Dómur MDE Paradiso og Campanelli gegn Ítalíu dags. 27. janúar 2015 (25358/12)[HTML]

Dómur MDE Sikuta gegn Ungverjalandi dags. 27. janúar 2015 (26127/11)[HTML]

Dómur MDE Ciorcan o.fl. gegn Rúmeníu dags. 27. janúar 2015 (29414/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Neshkov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 27. janúar 2015 (36925/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Toni Kostadinov gegn Búlgaríu dags. 27. janúar 2015 (37124/10)[HTML]

Dómur MDE Sayği gegn Tyrklandi dags. 27. janúar 2015 (37715/11)[HTML]

Dómur MDE Papillo gegn Sviss dags. 27. janúar 2015 (43368/08)[HTML]

Dómur MDE Pyrantienė gegn Litháen dags. 27. janúar 2015 (45092/07)[HTML]

Dómur MDE Alecu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 27. janúar 2015 (56838/08 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Rohlena gegn Tékklandi dags. 27. janúar 2015 (59552/08)[HTML]

Dómur MDE Kincses gegn Ungverjalandi dags. 27. janúar 2015 (66232/10)[HTML]

Ákvörðun MDE La Compagnie Des Filles De La Charité De Saint-Vincent-De-Paul gegn Tyrklandi dags. 27. janúar 2015 (19579/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Özgülteki̇n o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. janúar 2015 (20971/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nikolić gegn Króatíu dags. 29. janúar 2015 (5096/12)[HTML]

Dómur MDE A.N. gegn Úkraínu dags. 29. janúar 2015 (13837/09)[HTML]

Dómur MDE Stolyarova gegn Rússlandi dags. 29. janúar 2015 (15711/13)[HTML]

Dómur MDE Sik gegn Grikklandi dags. 29. janúar 2015 (28157/09)[HTML]

Dómur MDE Malyk gegn Úkraínu dags. 29. janúar 2015 (37198/10)[HTML]

Dómur MDE Uzeyir Jafarov gegn Aserbaísjan dags. 29. janúar 2015 (54204/08)[HTML]

Dómur MDE Yevgeniy Petrenko gegn Úkraínu dags. 29. janúar 2015 (55749/08)[HTML]

Dómur MDE A.V. gegn Úkraínu dags. 29. janúar 2015 (65032/09)[HTML]

Dómur MDE Akhverdiyev gegn Aserbaísjan dags. 29. janúar 2015 (76254/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Wilczyńska gegn Póllandi dags. 3. febrúar 2015 (16572/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Janjić gegn Slóveníu dags. 3. febrúar 2015 (16706/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Văcaru o.fl. gegn Rúmeníu dags. 3. febrúar 2015 (22994/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Škero gegn Slóveníu dags. 3. febrúar 2015 (25555/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Prandota gegn Póllandi dags. 3. febrúar 2015 (29055/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Pajk gegn Slóveníu dags. 3. febrúar 2015 (33091/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Škero gegn Slóveníu dags. 3. febrúar 2015 (35142/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Aleksić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 3. febrúar 2015 (38233/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Huţanu gegn Rúmeníu dags. 3. febrúar 2015 (50858/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Les Paroisses Orthodoxes Pecica I og Pecica Ii gegn Rúmeníu dags. 3. febrúar 2015 (54981/07)[HTML]

Dómur MDE Nedelcheva o.fl. gegn Búlgaríu dags. 3. febrúar 2015 (5516/05)[HTML]

Dómur MDE Ilieva o.fl. gegn Búlgaríu dags. 3. febrúar 2015 (17705/05)[HTML]

Dómur MDE Apostu gegn Rúmeníu dags. 3. febrúar 2015 (22765/12)[HTML]

Dómur MDE Pruteanu gegn Rúmeníu dags. 3. febrúar 2015 (30181/05)[HTML]

Dómur MDE Bayar og Gürbüz gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 3. febrúar 2015 (33037/07)[HTML]

Dómur MDE Smits o.fl. gegn Belgíu dags. 3. febrúar 2015 (49484/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hutchinson gegn Bretlandi dags. 3. febrúar 2015 (57592/08)[HTML]

Dómur MDE Yayğin gegn Tyrklandi dags. 3. febrúar 2015 (62581/12)[HTML]

Dómur MDE Andrişcă gegn Rúmeníu dags. 3. febrúar 2015 (65804/09)[HTML]

Dómur MDE Vander Velde og Soussi gegn Belgíu og Hollandi dags. 3. febrúar 2015 (49861/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kücher gegn Austurríki dags. 5. febrúar 2015 (2834/09)[HTML]

Dómur MDE Mifobova gegn Rússlandi dags. 5. febrúar 2015 (5525/11)[HTML]

Dómur MDE Sergey Zubarev gegn Rússlandi dags. 5. febrúar 2015 (5682/06)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Bochan gegn Úkraínu (nr. 2) dags. 5. febrúar 2015 (22251/08)[HTML]

Dómur MDE Čikanović gegn Króatíu dags. 5. febrúar 2015 (27630/07)[HTML]

Dómur MDE Ogorodnik gegn Úkraínu dags. 5. febrúar 2015 (29644/10)[HTML]

Dómur MDE Gordeyev gegn Rússlandi dags. 5. febrúar 2015 (40618/04)[HTML]

Dómur MDE Khloyev gegn Rússlandi dags. 5. febrúar 2015 (46404/13)[HTML]

Dómur MDE Lefantzis o.fl. gegn Grikklandi dags. 5. febrúar 2015 (52846/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Razzakov gegn Rússlandi dags. 5. febrúar 2015 (57519/09)[HTML]

Dómur MDE Phostira Efthymiou og Ribeiro Fernandes gegn Portúgal dags. 5. febrúar 2015 (66775/11)[HTML]

Dómur MDE Furman gegn Slóveníu og Austurríki dags. 5. febrúar 2015 (16608/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Müller gegn Þýskalandi dags. 10. febrúar 2015 (264/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Hołownia gegn Póllandi dags. 10. febrúar 2015 (10824/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Ogden gegn Króatíu dags. 10. febrúar 2015 (27567/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Ozaeta Mendicute gegn Frakklandi dags. 10. febrúar 2015 (42906/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Danailov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 10. febrúar 2015 (47353/06)[HTML]

Dómur MDE Yoslun gegn Tyrklandi dags. 10. febrúar 2015 (2336/05)[HTML]

Dómur MDE S.C. gegn Rúmeníu dags. 10. febrúar 2015 (9356/11)[HTML]

Dómur MDE Dimitrova gegn Búlgaríu dags. 10. febrúar 2015 (15452/07)[HTML]

Dómur MDE Parasca gegn Moldóvu dags. 10. febrúar 2015 (17986/09)[HTML]

Dómur MDE Colac gegn Rúmeníu dags. 10. febrúar 2015 (26504/06)[HTML]

Dómur MDE Cojocaru gegn Rúmeníu dags. 10. febrúar 2015 (32104/06)[HTML]

Dómur MDE Brantom International S.R.L. o.fl. gegn Moldóvu dags. 10. febrúar 2015 (42572/09)[HTML]

Dómur MDE Mchugh o.fl. gegn Bretlandi dags. 10. febrúar 2015 (51987/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Béláné Nagy gegn Ungverjalandi dags. 10. febrúar 2015 (53080/13)[HTML]

Dómur MDE Österlund gegn Finnlandi dags. 10. febrúar 2015 (53197/13)[HTML]

Dómur MDE Kiiveri gegn Finnlandi dags. 10. febrúar 2015 (53753/12)[HTML]

Dómur MDE N.M. gegn Rúmeníu dags. 10. febrúar 2015 (75325/11)[HTML]

Dómur MDE Penchevi gegn Búlgaríu dags. 10. febrúar 2015 (77818/12)[HTML]

Dómur MDE Yuditskaya o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. febrúar 2015 (5678/06)[HTML]

Dómur MDE Sanader gegn Króatíu dags. 12. febrúar 2015 (66408/12)[HTML]

Dómur MDE Podvezko gegn Úkraínu dags. 12. febrúar 2015 (74297/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Y gegn Tyrklandi dags. 17. febrúar 2015 (648/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Karpenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. febrúar 2015 (2355/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Niţă gegn Rúmeníu dags. 17. febrúar 2015 (7884/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Kudeshkina gegn Rússlandi (nr. 2) dags. 17. febrúar 2015 (28727/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Köseoğlu gegn Tyrklandi dags. 17. febrúar 2015 (29628/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Ti̇mur gegn Tyrklandi dags. 17. febrúar 2015 (31921/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Telhai gegn Albaníu dags. 17. febrúar 2015 (32897/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Kałużna gegn Póllandi dags. 17. febrúar 2015 (43696/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Fatin o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. febrúar 2015 (45353/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Vámos o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 17. febrúar 2015 (48145/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Konopacka gegn Póllandi dags. 17. febrúar 2015 (49044/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Avădănii o.fl. gegn Rúmeníu dags. 17. febrúar 2015 (50432/11)[HTML]

Dómur MDE Domoki gegn Ungverjalandi dags. 17. febrúar 2015 (3373/11)[HTML]

Dómur MDE Guseva gegn Búlgaríu dags. 17. febrúar 2015 (6987/07)[HTML]

Dómur MDE Kurt gegn Belgíu dags. 17. febrúar 2015 (17663/10)[HTML]

Dómur MDE Maillard gegn Belgíu dags. 17. febrúar 2015 (23530/08)[HTML]

Dómur MDE Németh gegn Ungverjalandi dags. 17. febrúar 2015 (25411/10)[HTML]

Dómur MDE Balázs o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 17. febrúar 2015 (27970/12)[HTML]

Dómur MDE János Dániel Szabó gegn Ungverjalandi dags. 17. febrúar 2015 (30361/12)[HTML]

Dómur MDE Günay gegn Tyrklandi dags. 17. febrúar 2015 (31596/07)[HTML]

Dómur MDE Devriendt gegn Belgíu dags. 17. febrúar 2015 (32001/07)[HTML]

Dómur MDE Popov og Chonin gegn Búlgaríu dags. 17. febrúar 2015 (36094/08)[HTML]

Dómur MDE Boman gegn Finnlandi dags. 17. febrúar 2015 (41604/11)[HTML]

Dómur MDE Ilona Kovács gegn Ungverjalandi dags. 17. febrúar 2015 (47902/08)[HTML]

Dómur MDE Ion Bălăşoiu gegn Rúmeníu dags. 17. febrúar 2015 (70555/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kömürcü gegn Tyrklandi dags. 17. febrúar 2015 (2769/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Poyraz gegn Tyrklandi dags. 17. febrúar 2015 (21235/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Şeren gegn Tyrklandi dags. 17. febrúar 2015 (41730/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ersöz gegn Tyrklandi dags. 17. febrúar 2015 (45746/11)[HTML]

Dómur MDE Helhal gegn Frakklandi dags. 19. febrúar 2015 (10401/12)[HTML]

Dómur MDE Koval gegn Rússlandi dags. 19. febrúar 2015 (25856/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dzhabbarov gegn Rússlandi dags. 19. febrúar 2015 (29926/08)[HTML]

Dómur MDE Bohlen gegn Þýskalandi dags. 19. febrúar 2015 (53495/09)[HTML]

Dómur MDE Ernst August Von Hannover gegn Þýskalandi dags. 19. febrúar 2015 (53649/09)[HTML]

Dómur MDE Kalinin gegn Rússlandi dags. 19. febrúar 2015 (54749/12)[HTML]

Dómur MDE Zhyzitskyy gegn Úkraínu dags. 19. febrúar 2015 (57980/11)[HTML]

Dómur MDE Mileusnić og Mileusnić-Espenheim gegn Króatíu dags. 19. febrúar 2015 (66953/09)[HTML]

Dómur MDE M.S. gegn Króatíu (nr. 2) dags. 19. febrúar 2015 (75450/12)[HTML]

Dómur MDE Tomović o.fl. gegn Serbíu dags. 24. febrúar 2015 (5327/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gavović gegn Serbíu dags. 24. febrúar 2015 (13339/11)[HTML]

Dómur MDE Lučić gegn Serbíu dags. 24. febrúar 2015 (13344/11)[HTML]

Dómur MDE Mierzejewski gegn Póllandi dags. 24. febrúar 2015 (15612/13)[HTML]

Dómur MDE Haldimann o.fl. gegn Sviss dags. 24. febrúar 2015 (21830/09)[HTML]

Dómur MDE Karaahmed gegn Búlgaríu dags. 24. febrúar 2015 (30587/13)[HTML]

Dómur MDE Mihaylova og Malinova gegn Búlgaríu dags. 24. febrúar 2015 (36613/08)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Yaman gegn Tyrklandi dags. 24. febrúar 2015 (36812/07)[HTML]

Dómur MDE Promo Lex o.fl. gegn Moldóvu dags. 24. febrúar 2015 (42757/09)[HTML]

Dómur MDE Magy gegn Belgíu dags. 24. febrúar 2015 (43137/09)[HTML]

Dómur MDE Nuhović og Kurtanović gegn Serbíu dags. 24. febrúar 2015 (57252/13)[HTML]

Dómur MDE Ciobanu gegn Moldóvu dags. 24. febrúar 2015 (62578/09)[HTML]

Dómur MDE M.T. gegn Svíþjóð dags. 26. febrúar 2015 (1412/12)[HTML]

Dómur MDE Yevgeniy Bogdanov gegn Rússlandi dags. 26. febrúar 2015 (22405/04)[HTML]

Dómur MDE Barsukovy gegn Úkraínu dags. 26. febrúar 2015 (23081/07)[HTML]

Dómur MDE Prilutskiy gegn Úkraínu dags. 26. febrúar 2015 (40429/08)[HTML]

Dómur MDE Zaichenko gegn Úkraínu (nr. 2) dags. 26. febrúar 2015 (45797/09)[HTML]

Dómur MDE Khalikov gegn Rússlandi dags. 26. febrúar 2015 (66373/13)[HTML]

Dómur MDE Baryshevskyy gegn Úkraínu dags. 26. febrúar 2015 (71660/11)[HTML]

Ákvörðun MDE J.S. gegn Bretlandi dags. 3. mars 2015 (445/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ay gegn Frakklandi dags. 3. mars 2015 (6629/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Mouroux gegn Frakklandi dags. 3. mars 2015 (19471/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Chervyakov o.fl. gegn Rússlandi dags. 3. mars 2015 (43443/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zborowski gegn Póllandi dags. 3. mars 2015 (46307/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Maguire gegn Bretlandi dags. 3. mars 2015 (58060/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Constancia gegn Hollandi dags. 3. mars 2015 (73560/12)[HTML]

Dómur MDE Trofim gegn Rúmeníu dags. 3. mars 2015 (1193/08)[HTML]

Dómur MDE Gareth Taylor gegn Bretlandi dags. 3. mars 2015 (2963/12)[HTML]

Dómur MDE Dimitrovi gegn Búlgaríu dags. 3. mars 2015 (12655/09)[HTML]

Dómur MDE Pisaroglu gegn Moldóvu dags. 3. mars 2015 (21061/11)[HTML]

Dómur MDE M.C. gegn Póllandi dags. 3. mars 2015 (23692/09)[HTML]

Dómur MDE S.Z. gegn Búlgaríu dags. 3. mars 2015 (29263/12)[HTML]

Dómur MDE S.C. "Asul De Aur - Aranyaszok" S.R.L. og Fodor Barabas gegn Rúmeníu dags. 3. mars 2015 (35720/06)[HTML]

Dómur MDE Toșcuță o.fl. gegn Rúmeníu dags. 3. mars 2015 (36900/03)[HTML]

Dómur MDE Radovancovici gegn Rúmeníu dags. 3. mars 2015 (45358/13)[HTML]

Dómur MDE Sandu Voicu gegn Rúmeníu dags. 3. mars 2015 (45720/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Balbay gegn Tyrklandi dags. 3. mars 2015 (666/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Iğsiz gegn Tyrklandi dags. 3. mars 2015 (16086/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Dalay gegn Tyrklandi dags. 3. mars 2015 (51143/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Öğütcü o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. mars 2015 (56078/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Çi̇çek gegn Tyrklandi dags. 3. mars 2015 (72774/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Meti̇n gegn Tyrklandi dags. 3. mars 2015 (77479/11)[HTML]

Dómur MDE Tsitsiriggos gegn Grikklandi (nr. 2) dags. 5. mars 2015 (18230/09)[HTML]

Dómur MDE Kotiy gegn Úkraínu dags. 5. mars 2015 (28718/09)[HTML]

Ákvörðun MDE T.T. gegn Póllandi dags. 10. mars 2015 (3090/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Kobiz gegn Póllandi dags. 10. mars 2015 (13571/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Zeneli gegn Albaníu dags. 10. mars 2015 (21718/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Chernukhin gegn Rússlandi dags. 10. mars 2015 (29993/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Markgraf gegn Þýskalandi dags. 10. mars 2015 (42719/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Mălăescu gegn Rúmeníu dags. 10. mars 2015 (43943/07)[HTML]

Ákvörðun MDE De Chaisemartin gegn Frakklandi dags. 10. mars 2015 (59426/12)[HTML]

Dómur MDE Halil Adem Hasan gegn Búlgaríu dags. 10. mars 2015 (4374/05)[HTML]

Dómur MDE Varga o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 10. mars 2015 (14097/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Y.Y. gegn Tyrklandi dags. 10. mars 2015 (14793/08)[HTML]

Dómur MDE Wrona gegn Póllandi dags. 10. mars 2015 (29345/09)[HTML]

Dómur MDE Rambiert gegn Póllandi dags. 10. mars 2015 (34322/10)[HTML]

Dómur MDE Siliqi o.fl. gegn Albaníu dags. 10. mars 2015 (37295/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bujković gegn Montenegró dags. 10. mars 2015 (40080/08)[HTML]

Dómur MDE Behçet Taş gegn Tyrklandi dags. 10. mars 2015 (48888/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Kosiński gegn Póllandi dags. 10. mars 2015 (23534/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Gasiński gegn Póllandi dags. 10. mars 2015 (31535/12)[HTML]

Ákvörðun MDE İnci̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. mars 2015 (60666/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdoğan gegn Tyrklandi dags. 10. mars 2015 (61932/09)[HTML]

Dómur MDE Muršić gegn Króatíu dags. 12. mars 2015 (7334/13)[HTML]

Dómur MDE Adžić gegn Króatíu dags. 12. mars 2015 (22643/14)[HTML]

Dómur MDE Almeida Leitão Bento Fernandes gegn Portúgal dags. 12. mars 2015 (25790/11)[HTML]

Dómur MDE Lyalyakin gegn Rússlandi dags. 12. mars 2015 (31305/09)[HTML]

Dómur MDE Kopanitsyn gegn Rússlandi dags. 12. mars 2015 (43231/04)[HTML]

Dómur MDE Pushchelenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. mars 2015 (45392/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bouros o.fl. gegn Grikklandi dags. 12. mars 2015 (51653/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Serdyuk gegn Úkraínu dags. 12. mars 2015 (61876/08)[HTML]

Ákvörðun MDE G.S. gegn Lúxemborg dags. 17. mars 2015 (5235/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Qeska gegn Albaníu dags. 17. mars 2015 (11993/05)[HTML]

Ákvörðun MDE L.A. gegn Frakklandi dags. 17. mars 2015 (22062/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Quadrat Impex S.R.L. gegn Rúmeníu dags. 17. mars 2015 (25492/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Cebotar og Tanasoglo gegn Moldóvu dags. 17. mars 2015 (25614/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Čoko gegn Króatíu dags. 17. mars 2015 (31779/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Adorisio o.fl. gegn Hollandi dags. 17. mars 2015 (47315/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chinez gegn Rúmeníu dags. 17. mars 2015 (2040/12)[HTML]

Dómur MDE Şükrü Yildiz gegn Tyrklandi dags. 17. mars 2015 (4100/10)[HTML]

Dómur MDE Çeli̇k gegn Tyrklandi dags. 17. mars 2015 (6670/10)[HTML]

Dómur MDE Cülaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. mars 2015 (7524/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vlad o.fl. gegn Rúmeníu dags. 17. mars 2015 (21386/02 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stefan Stankov gegn Búlgaríu dags. 17. mars 2015 (25820/07)[HTML]

Dómur MDE Özteki̇n og Yildiz gegn Tyrklandi dags. 17. mars 2015 (26300/10)[HTML]

Dómur MDE Paula Constantinescu gegn Rúmeníu dags. 17. mars 2015 (28976/03)[HTML]

Dómur MDE Ignătescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 17. mars 2015 (32168/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dobre o.fl. gegn Rúmeníu dags. 17. mars 2015 (34160/09)[HTML]

Dómur MDE Pataricza gegn Ungverjalandi dags. 17. mars 2015 (44197/11)[HTML]

Dómur MDE Akdemi̇r og Evi̇n gegn Tyrklandi dags. 17. mars 2015 (58255/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mester o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 17. mars 2015 (58689/11)[HTML]

Dómur MDE Macher gegn Ungverjalandi dags. 17. mars 2015 (65245/11)[HTML]

Dómur MDE Kepecs gegn Ungverjalandi dags. 17. mars 2015 (65499/11)[HTML]

Dómur MDE Tóth gegn Ungverjalandi dags. 17. mars 2015 (67542/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Anninos gegn Grikklandi dags. 17. mars 2015 (39682/09)[HTML]

Ákvörðun MDE G.V.A. gegn Spáni dags. 17. mars 2015 (35765/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 17. mars 2015 (50693/10)[HTML]

Dómur MDE Corbet o.fl. gegn Frakklandi dags. 19. mars 2015 (7494/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kulik gegn Úkraínu dags. 19. mars 2015 (10397/10)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE S.J. gegn Belgíu dags. 19. mars 2015 (70055/10)[HTML]

Dómur MDE Kolakovic gegn Möltu dags. 19. mars 2015 (76392/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Viviani o.fl. gegn Ítalíu dags. 24. mars 2015 (9713/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Martuzevičius gegn Bretlandi dags. 24. mars 2015 (13566/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Konygin o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. mars 2015 (15172/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Görür og İncesu gegn Tyrklandi dags. 24. mars 2015 (21038/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Ceyran Eki̇nci̇ gegn Tyrklandi dags. 24. mars 2015 (25620/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Oboladze og Lobzhanidze gegn Georgíu dags. 24. mars 2015 (31197/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Mikheyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. mars 2015 (36933/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dolidze gegn Georgíu dags. 24. mars 2015 (40207/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Gusev gegn Rússlandi dags. 24. mars 2015 (49038/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Janiszewski gegn Póllandi dags. 24. mars 2015 (58259/13)[HTML]

Dómur MDE Association For The Defence Of Human Rights In Romania – Helsinki Committee On Behalf Of Ionel Garcea gegn Rúmeníu dags. 24. mars 2015 (2959/11)[HTML]

Dómur MDE Gallardo Sanchez gegn Ítalíu dags. 24. mars 2015 (11620/07)[HTML]

Dómur MDE Süleyman Demi̇r og Hasan Demi̇r gegn Tyrklandi dags. 24. mars 2015 (19222/09)[HTML]

Dómur MDE Milena Felicia Dumitrescu gegn Rúmeníu dags. 24. mars 2015 (28440/07)[HTML]

Dómur MDE Küçükbalaban og Kutlu gegn Tyrklandi dags. 24. mars 2015 (29764/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pop o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. mars 2015 (31269/06)[HTML]

Dómur MDE İsmai̇l Sezer gegn Tyrklandi dags. 24. mars 2015 (36807/07)[HTML]

Dómur MDE Stettner gegn Póllandi dags. 24. mars 2015 (38510/06)[HTML]

Dómur MDE Antonio Messina gegn Ítalíu dags. 24. mars 2015 (39824/07)[HTML]

Dómur MDE Zaieţ gegn Rúmeníu dags. 24. mars 2015 (44958/05)[HTML]

Dómur MDE Vereş gegn Rúmeníu dags. 24. mars 2015 (47615/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Karaïskou o.fl. gegn Grikklandi dags. 24. mars 2015 (16852/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Papazetis o.fl. gegn Grikklandi dags. 24. mars 2015 (52472/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Şanak gegn Tyrklandi dags. 24. mars 2015 (12090/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Tunç o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. mars 2015 (22373/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Volkov og Adamskiy gegn Rússlandi dags. 26. mars 2015 (7614/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gambulatova gegn Rússlandi dags. 26. mars 2015 (11237/10)[HTML]

Dómur MDE Momčilović gegn Króatíu dags. 26. mars 2015 (11239/11)[HTML]

Dómur MDE Zhebrailova o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. mars 2015 (40166/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Schulz gegn Þýskalandi dags. 31. mars 2015 (4800/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Palević gegn Slóveníu dags. 31. mars 2015 (16730/14)[HTML]

Ákvörðun MDE V.K. gegn Finnlandi dags. 31. mars 2015 (26112/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Kunić gegn Slóveníu dags. 31. mars 2015 (33095/14)[HTML]

Ákvörðun MDE S.C. Total Distribution Group Valcea S.R.L. gegn Rúmeníu dags. 31. mars 2015 (35304/10)[HTML]

Ákvörðun MDE De Nigris gegn Ítalíu dags. 31. mars 2015 (41266/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Ruiz-Giménez Aguilar gegn Spáni dags. 31. mars 2015 (49022/09)[HTML]

Dómur MDE Nalbandyan gegn Armeníu dags. 31. mars 2015 (9935/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Davtyan gegn Armeníu dags. 31. mars 2015 (29736/06)[HTML]

Dómur MDE S.C. Uzinexport S.A. gegn Rúmeníu dags. 31. mars 2015 (43807/06)[HTML]

Dómur MDE Öner og Türk gegn Tyrklandi dags. 31. mars 2015 (51962/12)[HTML]

Dómur MDE Helsinki Committee Of Armenia gegn Armeníu dags. 31. mars 2015 (59109/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Veselský gegn Tékklandi dags. 31. mars 2015 (30020/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Çavdar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. mars 2015 (30308/05)[HTML]

Dómur MDE Solomun gegn Króatíu dags. 2. apríl 2015 (679/11)[HTML]

Dómur MDE Orlovskiy gegn Úkraínu dags. 2. apríl 2015 (12222/09)[HTML]

Dómur MDE Pavlović o.fl. gegn Króatíu dags. 2. apríl 2015 (13274/11)[HTML]

Dómur MDE Ireziyevy gegn Rússlandi dags. 2. apríl 2015 (21135/09)[HTML]

Dómur MDE Karavoulias og Skyrodema Axiou Avee gegn Grikklandi dags. 2. apríl 2015 (21433/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ribić gegn Króatíu dags. 2. apríl 2015 (27148/12)[HTML]

Dómur MDE Sarközi og Mahran gegn Austurríki dags. 2. apríl 2015 (27945/10)[HTML]

Dómur MDE Vakirtzi o.fl. gegn Grikklandi dags. 2. apríl 2015 (31174/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dimech gegn Möltu dags. 2. apríl 2015 (34373/13)[HTML]

Dómur MDE Kirpichenko gegn Úkraínu dags. 2. apríl 2015 (38833/03)[HTML]

Dómur MDE Aarabi gegn Grikklandi dags. 2. apríl 2015 (39766/09)[HTML]

Dómur MDE Vinci Construction og Gtm Génie Civil og Services gegn Frakklandi dags. 2. apríl 2015 (63629/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kodelas gegn Grikklandi dags. 2. apríl 2015 (64806/09)[HTML]

Dómur MDE Palaiogiannis gegn Grikklandi dags. 2. apríl 2015 (66438/09)[HTML]

Dómur MDE Thalassinou og Politis gegn Grikklandi dags. 2. apríl 2015 (75685/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE B.M. gegn Frakklandi dags. 7. apríl 2015 (5562/11)[HTML]

Ákvörðun MDE J.K. gegn Frakklandi dags. 7. apríl 2015 (7466/10)[HTML]

Ákvörðun MDE T.T. gegn Frakklandi dags. 7. apríl 2015 (8686/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Schmick gegn Tyrklandi dags. 7. apríl 2015 (25963/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Hír gegn Ungverjalandi dags. 7. apríl 2015 (40950/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Musa gegn Belgíu dags. 7. apríl 2015 (41798/12)[HTML]

Ákvörðun MDE E.S. gegn Frakklandi dags. 7. apríl 2015 (59345/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Martin gegn Ungverjalandi dags. 7. apríl 2015 (69582/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Rezai o.fl. gegn Austurríki dags. 7. apríl 2015 (70162/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Khachatryan gegn Belgíu dags. 7. apríl 2015 (72597/10)[HTML]

Dómur MDE Veretco gegn Moldóvu dags. 7. apríl 2015 (679/13)[HTML]

Dómur MDE Cestaro gegn Ítalíu dags. 7. apríl 2015 (6884/11)[HTML]

Dómur MDE Raguž gegn Serbíu dags. 7. apríl 2015 (8182/07)[HTML]

Dómur MDE O’Donnell gegn Bretlandi dags. 7. apríl 2015 (16667/10)[HTML]

Dómur MDE Hill gegn Bretlandi dags. 7. apríl 2015 (22853/09)[HTML]

Dómur MDE Adrian Radu gegn Rúmeníu dags. 7. apríl 2015 (26089/13)[HTML]

Dómur MDE Rasidescu gegn Rúmeníu dags. 7. apríl 2015 (39761/03)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE W.H. gegn Svíþjóð dags. 8. apríl 2015 (49341/10)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE M.E. gegn Svíþjóð dags. 8. apríl 2015 (71398/12)[HTML]

Dómur MDE Vamvakas gegn Grikklandi (nr. 2) dags. 9. apríl 2015 (2870/11)[HTML]

Dómur MDE Nježić og Štimac gegn Króatíu dags. 9. apríl 2015 (29823/13)[HTML]

Dómur MDE A.T. gegn Lúxemborg dags. 9. apríl 2015 (30460/13)[HTML]

Dómur MDE Tchokontio Happi gegn Frakklandi dags. 9. apríl 2015 (65829/12)[HTML]

Dómur MDE Muradeli gegn Rússlandi dags. 9. apríl 2015 (72780/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Danilov gegn Rússlandi dags. 14. apríl 2015 (88/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Greek Catholic Parish Pesceana o.fl. gegn Rúmeníu dags. 14. apríl 2015 (35839/07)[HTML]

Ákvörðun MDE P.P. gegn Póllandi dags. 14. apríl 2015 (41276/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Société Gsx Sàrl og Société Gsx Groupware Solutions gegn Frakklandi dags. 14. apríl 2015 (53222/12)[HTML]

Dómur MDE Dürrü Mazhar Çevi̇k og Münire Asuman Çevi̇k Dağdelen gegn Tyrklandi dags. 14. apríl 2015 (2705/05)[HTML]

Dómur MDE Botezatu gegn Moldóvu dags. 14. apríl 2015 (17899/08)[HTML]

Dómur MDE Chinnici gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 14. apríl 2015 (22432/03)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Mustafa Tunç og Feci̇re Tunç gegn Tyrklandi dags. 14. apríl 2015 (24014/05)[HTML]

Dómur MDE Michael Theodossiou Ltd. gegn Kýpur dags. 14. apríl 2015 (31811/04)[HTML]

Dómur MDE Lütfi̇ye Zengi̇n o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. apríl 2015 (36443/06)[HTML]

Dómur MDE Saçilik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. apríl 2015 (43044/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Toran og Schymik gegn Rúmeníu dags. 14. apríl 2015 (43873/10)[HTML]

Dómur MDE Çalan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. apríl 2015 (53658/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gawrecki gegn Póllandi dags. 14. apríl 2015 (56713/09)[HTML]

Dómur MDE Tatar gegn Sviss dags. 14. apríl 2015 (65692/12)[HTML]

Ákvörðun MDE West gegn Ungverjalandi og Bretlandi dags. 14. apríl 2015 (5380/12)[HTML]

Dómur MDE Gal gegn Úkraínu dags. 16. apríl 2015 (6759/11)[HTML]

Dómur MDE Armellini o.fl. gegn Austurríki dags. 16. apríl 2015 (14134/07)[HTML]

Dómur MDE Zayev gegn Rússlandi dags. 16. apríl 2015 (36552/05)[HTML]

Dómur MDE Mezhiyeva gegn Rússlandi dags. 16. apríl 2015 (44297/06)[HTML]

Dómur MDE Papastavrou gegn Grikklandi dags. 16. apríl 2015 (63054/13)[HTML]

Dómur MDE Khamrakulov gegn Rússlandi dags. 16. apríl 2015 (68894/13)[HTML]

Dómur MDE Mitovi gegn Fyrrum lýðveldi Júgóslavíu dags. 16. apríl 2015 (53565/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Nazîru gegn Rúmeníu dags. 21. apríl 2015 (9473/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Chylinski o.fl. gegn Hollandi dags. 21. apríl 2015 (38044/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE S.S. o.fl. gegn Bretlandi dags. 21. apríl 2015 (40356/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kasangaki gegn Hollandi dags. 21. apríl 2015 (44696/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Szwed-Wójtowicz gegn Póllandi dags. 21. apríl 2015 (48369/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Ovran o.fl. gegn Hollandi dags. 21. apríl 2015 (51016/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Mumryayev gegn Rússlandi dags. 21. apríl 2015 (52025/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Z o.fl. gegn Króatíu dags. 21. apríl 2015 (57812/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Union Of Jehovah'S Witnesses o.fl. gegn Georgíu dags. 21. apríl 2015 (72874/01)[HTML]

Dómur MDE Kubiak gegn Póllandi dags. 21. apríl 2015 (2900/11)[HTML]

Dómur MDE Catalina Filip gegn Rúmeníu dags. 21. apríl 2015 (15052/09)[HTML]

Dómur MDE Danis og Association Of Ethnic Turks gegn Rúmeníu dags. 21. apríl 2015 (16632/09)[HTML]

Dómur MDE Todireasa gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 21. apríl 2015 (18616/13)[HTML]

Dómur MDE Piper gegn Bretlandi dags. 21. apríl 2015 (44547/10)[HTML]

Dómur MDE Junta Rectora Del Ertzainen Nazional Elkartasuna (Er.N.E.) gegn Spáni dags. 21. apríl 2015 (45892/09)[HTML]

Dómur MDE Pisari gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 21. apríl 2015 (42139/12)[HTML]

Dómur MDE Nagiyev gegn Aserbaísjan dags. 23. apríl 2015 (16499/09)[HTML]

Dómur MDE François gegn Frakklandi dags. 23. apríl 2015 (26690/11)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Morice gegn Frakklandi dags. 23. apríl 2015 (29369/10)[HTML]

Dómur MDE Khava Aziyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. apríl 2015 (30237/10)[HTML]

Dómur MDE Mikhalchuk gegn Rússlandi dags. 23. apríl 2015 (33803/04)[HTML]

Dómur MDE Kagirov gegn Rússlandi dags. 23. apríl 2015 (36367/09)[HTML]

Dómur MDE Khan gegn Þýskalandi dags. 23. apríl 2015 (38030/12)[HTML]

Dómur MDE Ferrari gegn Rúmeníu dags. 28. apríl 2015 (1714/10)[HTML]

Dómur MDE Delijorgji gegn Albaníu dags. 28. apríl 2015 (6858/11)[HTML]

Dómur MDE Maslák gegn Slóvakíu dags. 28. apríl 2015 (15259/11)[HTML]

Dómur MDE I.P. gegn Moldóvu dags. 28. apríl 2015 (33708/12)[HTML]

Dómur MDE Sultan Dölek o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. apríl 2015 (34902/10)[HTML]

Dómur MDE Gali̇p Doğru gegn Tyrklandi dags. 28. apríl 2015 (36001/06)[HTML]

Dómur MDE Doroseva gegn Moldóvu dags. 28. apríl 2015 (39553/12)[HTML]

Dómur MDE Mateiuc gegn Rúmeníu dags. 28. apríl 2015 (48968/08)[HTML]

Dómur MDE Baştürk gegn Tyrklandi dags. 28. apríl 2015 (49742/09)[HTML]

Dómur MDE Cojan gegn Rúmeníu dags. 28. apríl 2015 (54539/12)[HTML]

Dómur MDE Milić og Nikezić gegn Montenegró dags. 28. apríl 2015 (54999/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Šablij gegn Slóvakíu dags. 28. apríl 2015 (78129/11)[HTML]

Dómur MDE Rakić gegn Serbíu dags. 28. apríl 2015 (78761/12)[HTML]

Dómur MDE Sergey Lebedev o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. apríl 2015 (2500/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kapetanios o.fl. gegn Grikklandi dags. 30. apríl 2015 (3453/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Islamova gegn Rússlandi dags. 30. apríl 2015 (5713/11)[HTML]

Dómur MDE Mitrinovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 30. apríl 2015 (6899/12)[HTML]

Dómur MDE Shamardakov gegn Rússlandi dags. 30. apríl 2015 (13810/04)[HTML]

Dómur MDE Buchynska gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2015 (35493/10)[HTML]

Dómur MDE Santos Silva gegn Portúgal dags. 30. apríl 2015 (52246/12)[HTML]

Dómur MDE Misyukevich gegn Rússlandi dags. 30. apríl 2015 (63053/09)[HTML]

Dómur MDE Yaremenko gegn Úkraínu (nr. 2) dags. 30. apríl 2015 (66338/09)[HTML]

Dómur MDE Cunha Martins Da Silva Couto gegn Portúgal dags. 30. apríl 2015 (66436/12)[HTML]

Dómur MDE Karatza og Karamanoglou gegn Grikklandi dags. 30. apríl 2015 (66529/09)[HTML]

Dómur MDE Ferreira Alves gegn Portúgal dags. 30. apríl 2015 (78165/12)[HTML]

Dómur MDE Alves gegn Portúgal dags. 30. apríl 2015 (79925/12)[HTML]

Dómur MDE Doiciu gegn Rúmeníu dags. 5. maí 2015 (1454/09)[HTML]

Dómur MDE Russo gegn Ítalíu dags. 5. maí 2015 (14231/05)[HTML]

Dómur MDE Melnichuk o.fl. gegn Rúmeníu dags. 5. maí 2015 (35279/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mango gegn Ítalíu dags. 5. maí 2015 (38591/06)[HTML]

Dómur MDE Arratibel Garciandia gegn Spáni dags. 5. maí 2015 (58488/13)[HTML]

Dómur MDE Aleksandr Dmitriyev gegn Rússlandi dags. 7. maí 2015 (12993/05)[HTML]

Dómur MDE S.L. og J.L. gegn Króatíu dags. 7. maí 2015 (13712/11)[HTML]

Dómur MDE Ilievska gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 7. maí 2015 (20136/11)[HTML]

Dómur MDE Kholodkov og Kholodkova gegn Úkraínu dags. 7. maí 2015 (29697/08)[HTML]

Dómur MDE Emin Huseynov gegn Aserbaísjan dags. 7. maí 2015 (59135/09)[HTML]

Ákvörðun MDE X gegn Slóveníu dags. 12. maí 2015 (4473/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Habič o.fl. gegn Slóveníu dags. 12. maí 2015 (16608/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kosednar o.fl. gegn Slóveníu dags. 12. maí 2015 (16711/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kutsevych gegn Úkraínu dags. 12. maí 2015 (23195/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Ljubljanska Banka D.D. gegn Króatíu dags. 12. maí 2015 (29003/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Prodělalová gegn Tékklandi dags. 12. maí 2015 (30052/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Abramyan o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. maí 2015 (38951/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sabev gegn Búlgaríu dags. 12. maí 2015 (57004/14)[HTML]

Dómur MDE Magee o.fl. gegn Bretlandi dags. 12. maí 2015 (26289/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gogitidze o.fl. gegn Georgíu dags. 12. maí 2015 (36862/05)[HTML]

Dómur MDE Identoba o.fl. gegn Georgíu dags. 12. maí 2015 (73235/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferreira Basto gegn Portúgal dags. 19. maí 2015 (20980/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Koffi gegn Frakklandi dags. 19. maí 2015 (25797/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Olivier gegn Belgíu dags. 19. maí 2015 (34708/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Đuzel gegn Króatíu dags. 19. maí 2015 (43443/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Bolla o.fl. gegn Ítalíu dags. 19. maí 2015 (44127/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Sampech gegn Ítalíu dags. 19. maí 2015 (55546/09)[HTML]

Ákvörðun MDE X gegn Tyrklandi dags. 19. maí 2015 (61042/14)[HTML]

Ákvörðun MDE A.A. gegn Belgíu dags. 19. maí 2015 (66712/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Degro gegn Slóvakíu dags. 19. maí 2015 (71123/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Radičanin o.fl. gegn Króatíu dags. 19. maí 2015 (75504/12)[HTML]

Dómur MDE Căpitan o.fl. gegn Rúmeníu dags. 19. maí 2015 (16497/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nicolae Augustin Rădulescu gegn Rúmeníu dags. 19. maí 2015 (17295/10)[HTML]

Dómur MDE Fălie gegn Rúmeníu dags. 19. maí 2015 (23257/04)[HTML]

Dómur MDE Mongelli o.fl. gegn Ítalíu dags. 19. maí 2015 (40205/02)[HTML]

Dómur MDE Anton gegn Rúmeníu dags. 19. maí 2015 (57365/12)[HTML]

Dómur MDE Petkov og Parnarov gegn Búlgaríu dags. 19. maí 2015 (59273/10)[HTML]

Dómur MDE Lupeni Greek Catholic Parish o.fl. gegn Rúmeníu dags. 19. maí 2015 (76943/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Valencia Baena gegn Póllandi dags. 19. maí 2015 (47243/13)[HTML]

Dómur MDE Volovod gegn Úkraínu dags. 21. maí 2015 (527/07)[HTML]

Dómur MDE Drăgună o.fl. gegn Rúmeníu dags. 21. maí 2015 (864/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dimitrijoski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 21. maí 2015 (3129/04)[HTML]

Dómur MDE Haddad gegn Frakklandi dags. 21. maí 2015 (10485/13)[HTML]

Dómur MDE Orfanoudaki o.fl. gegn Grikklandi dags. 21. maí 2015 (13576/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mukhitdinov gegn Rússlandi dags. 21. maí 2015 (20999/14)[HTML]

Dómur MDE Peduzzi gegn Frakklandi dags. 21. maí 2015 (23487/12)[HTML]

Dómur MDE Nikolova gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 21. maí 2015 (31154/07)[HTML]

Dómur MDE Ilie Guță o.fl. gegn Rúmeníu dags. 21. maí 2015 (36255/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yengo gegn Frakklandi dags. 21. maí 2015 (50494/12)[HTML]

Dómur MDE Zavodnik gegn Slóveníu dags. 21. maí 2015 (53723/13)[HTML]

Dómur MDE Goros o.fl. gegn Grikklandi dags. 21. maí 2015 (65048/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hajrudinović gegn Slóveníu dags. 21. maí 2015 (69319/12)[HTML]

Dómur MDE Ignatkina gegn Úkraínu dags. 21. maí 2015 (70758/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Soberanía De La Razón o.fl. gegn Spáni dags. 26. maí 2015 (30537/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Hantz og Kovacs gegn Rúmeníu dags. 26. maí 2015 (33245/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zarubica o.fl. gegn Serbíu dags. 26. maí 2015 (35044/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE D'Alba gegn Ítalíu dags. 26. maí 2015 (58437/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Olsoy gegn Tyrklandi dags. 26. maí 2015 (75468/10)[HTML]

Dómur MDE Doğan Altun gegn Tyrklandi dags. 26. maí 2015 (7152/08)[HTML]

Dómur MDE Tóth gegn Ungverjalandi dags. 26. maí 2015 (14099/12)[HTML]

Dómur MDE İpseftel gegn Tyrklandi dags. 26. maí 2015 (18638/05)[HTML]

Dómur MDE Berki gegn Ungverjalandi dags. 26. maí 2015 (31162/09)[HTML]

Dómur MDE Lhermitte gegn Belgíu dags. 26. maí 2015 (34238/09)[HTML]

Dómur MDE Songül İnce o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. maí 2015 (34252/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Y. gegn Slóveníu dags. 28. maí 2015 (41107/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Shiman gegn Rúmeníu dags. 2. júní 2015 (12512/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Canonne gegn Frakklandi dags. 2. júní 2015 (22037/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Harabin gegn Slóvakíu dags. 2. júní 2015 (33800/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuokkanen og Johannesdahl gegn Finnlandi dags. 2. júní 2015 (38147/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Răileanu gegn Rúmeníu dags. 2. júní 2015 (67304/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Pacula gegn Belgíu dags. 2. júní 2015 (68495/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Kukavica gegn Króatíu dags. 2. júní 2015 (79768/12)[HTML]

Dómur MDE K.M. gegn Sviss dags. 2. júní 2015 (6009/10)[HTML]

Dómur MDE Kyriacou Tsiakkourmas og Other gegn Tyrklandi dags. 2. júní 2015 (13320/02)[HTML]

Dómur MDE Ouabour gegn Belgíu dags. 2. júní 2015 (26417/10)[HTML]

Dómur MDE Yegorov gegn Slóvakíu dags. 2. júní 2015 (27112/11)[HTML]

Dómur MDE Nedyalkov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 2. júní 2015 (44103/05)[HTML]

Dómur MDE Erla Hlynsdóttir gegn Íslandi (nr. 3) dags. 2. júní 2015 (54145/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Lambrich gegn Þýskalandi dags. 2. júní 2015 (15928/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Zöngür og Topçuoğlu gegn Tyrklandi dags. 2. júní 2015 (17909/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Afonichev gegn Rússlandi dags. 2. júní 2015 (26344/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Karakaş og Deni̇z gegn Tyrklandi dags. 2. júní 2015 (29426/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ruslan Yakovenko gegn Úkraínu dags. 4. júní 2015 (5425/11)[HTML]

Dómur MDE Moreno Diaz Peña o.fl. gegn Portúgal dags. 4. júní 2015 (44262/10)[HTML]

Dómur MDE Chitos gegn Grikklandi dags. 4. júní 2015 (51637/12)[HTML]

Dómur MDE J.K. o.fl. gegn Svíþjóð dags. 4. júní 2015 (59166/12)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Lambert o.fl. gegn Frakklandi dags. 5. júní 2015 (46043/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Glendža gegn Montenegró dags. 9. júní 2015 (7321/12)[HTML]

Ákvörðun MDE U.B. gegn Frakklandi dags. 9. júní 2015 (9138/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Ramzi gegn Rúmeníu dags. 9. júní 2015 (16558/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Tagayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. júní 2015 (26562/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Warzocha gegn Póllandi dags. 9. júní 2015 (37529/12)[HTML]

Ákvörðun MDE M. Schneider Schaltgeratebau Und Elektroinstallationen Gmbh gegn Frakklandi dags. 9. júní 2015 (41499/11)[HTML]

Ákvörðun MDE G.H. gegn Ungverjalandi dags. 9. júní 2015 (54041/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Grubić gegn Króatíu dags. 9. júní 2015 (56094/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Žarković o.fl. gegn Króatíu dags. 9. júní 2015 (75187/12)[HTML]

Dómur MDE Compcar, S.R.O. gegn Slóvakíu dags. 9. júní 2015 (25132/13)[HTML]

Dómur MDE Eker o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. júní 2015 (25844/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Velcheva gegn Búlgaríu dags. 9. júní 2015 (35355/08)[HTML]

Dómur MDE Psma, Spol. S R.O. gegn Slóvakíu dags. 9. júní 2015 (42533/11)[HTML]

Dómur MDE Bratanova gegn Búlgaríu dags. 9. júní 2015 (44497/06)[HTML]

Dómur MDE L’Trading og Invest Lines Kft gegn Ungverjalandi dags. 9. júní 2015 (54730/12)[HTML]

Dómur MDE Özbent o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. júní 2015 (56395/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Draft - Ova A.S. gegn Slóvakíu dags. 9. júní 2015 (72493/10)[HTML]

Dómur MDE Panchenko gegn Rússlandi dags. 11. júní 2015 (11496/05)[HTML]

Dómur MDE Becker gegn Austurríki dags. 11. júní 2015 (19844/08)[HTML]

Dómur MDE Lutsenko gegn Úkraínu (nr. 2) dags. 11. júní 2015 (29334/11)[HTML]

Dómur MDE Kobernik gegn Rússlandi dags. 11. júní 2015 (30711/03)[HTML]

Dómur MDE Tahirov gegn Aserbaísjan dags. 11. júní 2015 (31953/11)[HTML]

Dómur MDE R & L, S.R.O. gegn Tékklandi dags. 11. júní 2015 (37926/05)[HTML]

Dómur MDE Mashchenko gegn Úkraínu dags. 11. júní 2015 (42279/08)[HTML]

Dómur MDE Banović gegn Króatíu dags. 11. júní 2015 (44284/10)[HTML]

Dómur MDE Šumbera gegn Tékklandi dags. 11. júní 2015 (44410/09)[HTML]

Dómur MDE Tychko gegn Rússlandi dags. 11. júní 2015 (56097/07)[HTML]

Dómur MDE Wallnöfer gegn Austurríki dags. 11. júní 2015 (64346/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Kvarelashvili gegn Georgíu dags. 16. júní 2015 (28987/08)[HTML]

Ákvörðun MDE H.P. gegn Króatíu dags. 16. júní 2015 (45599/13)[HTML]

Ákvörðun MDE N. gegn Póllandi dags. 16. júní 2015 (68221/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Othymia Investments Bv gegn Hollandi dags. 16. júní 2015 (75292/10)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Chiragov o.fl. gegn Armeníu dags. 16. júní 2015 (13216/05)[HTML]

Dómur MDE Mazzoni gegn Ítalíu dags. 16. júní 2015 (20485/06)[HTML]

Dómur MDE Constantin Nistor gegn Rúmeníu dags. 16. júní 2015 (35091/12)[HTML]

Dómur MDE Rafailović og Stevanović gegn Serbíu dags. 16. júní 2015 (38629/07 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sargsyan gegn Aserbaísjan dags. 16. júní 2015 (40167/06)[HTML]

Dómur MDE Schmid-Laffer gegn Sviss dags. 16. júní 2015 (41269/08)[HTML]

Dómur MDE Lebedinschi gegn Moldóvu dags. 16. júní 2015 (41971/11)[HTML]

Dómur MDE Manole og “Romanian Farmers Direct” gegn Rúmeníu dags. 16. júní 2015 (46551/06)[HTML]

Dómur MDE Di̇cle og Sadak gegn Tyrklandi dags. 16. júní 2015 (48621/07)[HTML]

Dómur MDE Ghirogă gegn Rúmeníu dags. 16. júní 2015 (53168/12)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Delfi As gegn Eistlandi dags. 16. júní 2015 (64569/09)[HTML]

Dómur MDE Levent Bektaş gegn Tyrklandi dags. 16. júní 2015 (70026/10)[HTML]

Dómur MDE Vasil Hristov gegn Búlgaríu dags. 16. júní 2015 (81260/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Bellid gegn Spáni dags. 16. júní 2015 (32336/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuzu og Ayar gegn Tyrklandi dags. 16. júní 2015 (60244/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE S.C. Blândul Ben Cm S.R.L. o.fl. gegn Rúmeníu dags. 18. júní 2015 (3681/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ushakov og Ushakova gegn Úkraínu dags. 18. júní 2015 (10705/12)[HTML]

Dómur MDE Yaikov gegn Rússlandi dags. 18. júní 2015 (39317/05)[HTML]

Dómur MDE Fanziyeva gegn Rússlandi dags. 18. júní 2015 (41675/08)[HTML]

Dómur MDE Oprea o.fl. gegn Rúmeníu dags. 18. júní 2015 (54966/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mehdiyev gegn Aserbaísjan dags. 18. júní 2015 (59075/09)[HTML]

Dómur MDE Société Bouygues Construction o.fl. gegn Frakklandi dags. 18. júní 2015 (61265/10)[HTML]

Dómur MDE B. o.fl. gegn Króatíu dags. 18. júní 2015 (71593/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Nicklinson og Lamb gegn Bretlandi dags. 23. júní 2015 (2478/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kravchenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 23. júní 2015 (6218/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Terzieva og Avramova gegn Búlgaríu dags. 23. júní 2015 (7456/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Klarič gegn Slóveníu dags. 23. júní 2015 (10894/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Lončar gegn Króatíu dags. 23. júní 2015 (12744/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaymashnikov gegn Rússlandi dags. 23. júní 2015 (22862/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Suvorov o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. júní 2015 (38766/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Falcon Privat Bank A.G. gegn Ítalíu dags. 23. júní 2015 (48931/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Cutajar gegn Möltu dags. 23. júní 2015 (55775/13)[HTML]

Dómur MDE Farkas gegn Ungverjalandi dags. 23. júní 2015 (4968/10)[HTML]

Dómur MDE Butnaru og Bejan-Piser gegn Rúmeníu dags. 23. júní 2015 (8516/07)[HTML]

Dómur MDE Selahatti̇n Demi̇rtaş gegn Tyrklandi dags. 23. júní 2015 (15028/09)[HTML]

Dómur MDE Opriș gegn Rúmeníu dags. 23. júní 2015 (15251/07)[HTML]

Dómur MDE Ercan Bozkurt gegn Tyrklandi dags. 23. júní 2015 (20620/10)[HTML]

Dómur MDE Niskasaari og Otavamedia Oy gegn Finnlandi dags. 23. júní 2015 (32297/10)[HTML]

Dómur MDE Caraian gegn Rúmeníu dags. 23. júní 2015 (34456/07)[HTML]

Dómur MDE Özçelebi̇ gegn Tyrklandi dags. 23. júní 2015 (34823/05)[HTML]

Dómur MDE Costel Gaciu gegn Rúmeníu dags. 23. júní 2015 (39633/10)[HTML]

Dómur MDE Koprivica gegn Montenegró dags. 23. júní 2015 (41158/09)[HTML]

Dómur MDE Sali̇n og Karşi̇n gegn Tyrklandi dags. 23. júní 2015 (44188/09)[HTML]

Dómur MDE Kovárová gegn Slóvakíu dags. 23. júní 2015 (46564/10)[HTML]

Dómur MDE Balta og Demi̇r gegn Tyrklandi dags. 23. júní 2015 (48628/12)[HTML]

Dómur MDE Sidabras o.fl. gegn Litháen dags. 23. júní 2015 (50421/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mamalis gegn Grikklandi dags. 23. júní 2015 (73295/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 23. júní 2015 (697/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Korkmaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. júní 2015 (5252/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Keri̇nçsi̇z gegn Tyrklandi dags. 23. júní 2015 (59359/10)[HTML]

Dómur MDE Couturon gegn Frakklandi dags. 25. júní 2015 (24756/10)[HTML]

Dómur MDE Saydulkhanova gegn Rússlandi dags. 25. júní 2015 (25521/10)[HTML]

Dómur MDE Anatoliy Kuzmin gegn Rússlandi dags. 25. júní 2015 (28917/05)[HTML]

Dómur MDE Isayeva gegn Aserbaísjan dags. 25. júní 2015 (36229/11)[HTML]

Dómur MDE Lutanyuk gegn Grikklandi dags. 25. júní 2015 (60362/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Štrlekar gegn Slóveníu dags. 30. júní 2015 (256/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Chkhartishvili gegn Georgíu dags. 30. júní 2015 (2204/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Pancers gegn Lettlandi dags. 30. júní 2015 (6670/06)[HTML]

Ákvörðun MDE O.G. gegn Lettlandi dags. 30. júní 2015 (6752/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Zikovs gegn Lettlandi dags. 30. júní 2015 (17689/14)[HTML]

Ákvörðun MDE A.A.Q. gegn Hollandi dags. 30. júní 2015 (42331/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Sekul gegn Króatíu dags. 30. júní 2015 (43569/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Truckenbrodt gegn Þýskalandi dags. 30. júní 2015 (49849/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Osmayev gegn Úkraínu dags. 30. júní 2015 (50609/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Shanidze gegn Georgíu dags. 30. júní 2015 (56080/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kovačević gegn Króatíu dags. 30. júní 2015 (61763/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Ibragimov gegn Slóvakíu dags. 30. júní 2015 (65916/10)[HTML]

Dómur MDE Stan gegn Rúmeníu dags. 30. júní 2015 (24362/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Abdulla Ali gegn Bretlandi dags. 30. júní 2015 (30971/12)[HTML]

Dómur MDE Altuğ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. júní 2015 (32086/07)[HTML]

Dómur MDE Serce gegn Rúmeníu dags. 30. júní 2015 (35049/08)[HTML]

Dómur MDE Peruzzi gegn Ítalíu dags. 30. júní 2015 (39294/09)[HTML]

Dómur MDE A.S. gegn Sviss dags. 30. júní 2015 (39350/13)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Khoroshenko gegn Rússlandi dags. 30. júní 2015 (41418/04)[HTML]

Dómur MDE Alexander gegn Bretlandi dags. 30. júní 2015 (54119/10)[HTML]

Dómur MDE Grabowski gegn Póllandi dags. 30. júní 2015 (57722/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivancheva gegn Búlgaríu dags. 2. júlí 2015 (5452/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Stoyanov gegn Búlgaríu dags. 2. júlí 2015 (6062/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Danash gegn Búlgaríu dags. 2. júlí 2015 (10759/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrov gegn Búlgaríu dags. 2. júlí 2015 (34633/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Todorova gegn Búlgaríu dags. 2. júlí 2015 (55136/08)[HTML]

Dómur MDE Eftimov gegn Fyrrum lýðveldi Júgóslavíu dags. 2. júlí 2015 (59974/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalisz gegn Póllandi dags. 7. júlí 2015 (15753/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Andrei gegn Rúmeníu dags. 7. júlí 2015 (16053/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Arapi gegn Albaníu dags. 7. júlí 2015 (27656/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Vávrová gegn Tékklandi dags. 7. júlí 2015 (43562/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Dariciuc gegn Rúmeníu dags. 7. júlí 2015 (47873/13)[HTML]

Dómur MDE Morari og Spiridonov gegn Moldóvu dags. 7. júlí 2015 (4771/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Saridaş gegn Tyrklandi dags. 7. júlí 2015 (6341/10)[HTML]

Dómur MDE Shamoyan gegn Armeníu dags. 7. júlí 2015 (18499/08)[HTML]

Dómur MDE Morar gegn Rúmeníu dags. 7. júlí 2015 (25217/06)[HTML]

Dómur MDE M.N. o.fl. gegn San Marínó dags. 7. júlí 2015 (28005/12)[HTML]

Dómur MDE Bittó o.fl. gegn Slóvakíu dags. 7. júlí 2015 (30255/09)[HTML]

Dómur MDE Odescalchi og Lante Della Rovere gegn Ítalíu dags. 7. júlí 2015 (38754/07)[HTML]

Dómur MDE Gürtaş Yapi Ti̇caret Ve Pazarlama A. Ş. gegn Tyrklandi dags. 7. júlí 2015 (40896/05)[HTML]

Dómur MDE Davidovs gegn Lettlandi dags. 7. júlí 2015 (45559/06)[HTML]

Dómur MDE V.M. o.fl. gegn Belgíu dags. 7. júlí 2015 (60125/11)[HTML]

Dómur MDE Kardišauskas gegn Litháen dags. 7. júlí 2015 (62304/12)[HTML]

Dómur MDE Rutkowski o.fl. gegn Póllandi dags. 7. júlí 2015 (72287/10)[HTML]

Ákvörðun MDE N.D. og N.T. gegn Spáni dags. 7. júlí 2015 (8675/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Alada gegn Tyrklandi dags. 7. júlí 2015 (67449/12)[HTML]

Dómur MDE House Of Macedonian Civilisation o.fl. gegn Grikklandi dags. 9. júlí 2015 (1295/10)[HTML]

Dómur MDE El Khoury gegn Þýskalandi dags. 9. júlí 2015 (8824/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Martzaklis o.fl. gegn Grikklandi dags. 9. júlí 2015 (20378/13)[HTML]

Dómur MDE Mafalani gegn Króatíu dags. 9. júlí 2015 (32325/13)[HTML]

Dómur MDE A.K. gegn Liechtenstein dags. 9. júlí 2015 (38191/12)[HTML]

Dómur MDE R.K. gegn Frakklandi dags. 9. júlí 2015 (61264/11)[HTML]

Dómur MDE Tolmachev gegn Eistlandi dags. 9. júlí 2015 (73748/13)[HTML]

Dómur MDE Peidis gegn Grikklandi dags. 16. júlí 2015 (728/13)[HTML]

Dómur MDE Kerimli gegn Aserbaísjan dags. 16. júlí 2015 (3967/09)[HTML]

Dómur MDE Nikolay Kozlov gegn Rússlandi dags. 16. júlí 2015 (7531/05)[HTML]

Dómur MDE Shumikhin gegn Rússlandi dags. 16. júlí 2015 (7848/06)[HTML]

Dómur MDE Kuttner gegn Austurríki dags. 16. júlí 2015 (7997/08)[HTML]

Dómur MDE Akinnibosun gegn Ítalíu dags. 16. júlí 2015 (9056/14)[HTML]

Dómur MDE Mamchur gegn Úkraínu dags. 16. júlí 2015 (10383/09)[HTML]

Dómur MDE Maslák o.fl. gegn Slóvakíu dags. 16. júlí 2015 (11037/12)[HTML]

Dómur MDE Aleksey Borisov gegn Rússlandi dags. 16. júlí 2015 (12008/06)[HTML]

Dómur MDE Samoilă gegn Rúmeníu dags. 16. júlí 2015 (19994/04)[HTML]

Dómur MDE Ghedir o.fl. gegn Frakklandi dags. 16. júlí 2015 (20579/12)[HTML]

Dómur MDE Metalla o.fl. gegn Albaníu dags. 16. júlí 2015 (30264/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Temchenko gegn Úkraínu dags. 16. júlí 2015 (30579/10)[HTML]

Dómur MDE Bolotiny gegn Rússlandi dags. 16. júlí 2015 (35786/04)[HTML]

Dómur MDE Şenyücel o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. júlí 2015 (37601/02)[HTML]

Dómur MDE Nazarenko gegn Rússlandi dags. 16. júlí 2015 (39438/13)[HTML]

Dómur MDE Ciprian Vlăduț og Ioan Florin Pop gegn Rúmeníu dags. 16. júlí 2015 (43490/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sveronopoulos o.fl. gegn Grikklandi dags. 16. júlí 2015 (44726/09)[HTML]

Dómur MDE Gégény gegn Ungverjalandi dags. 16. júlí 2015 (44753/12)[HTML]

Dómur MDE Alexiou gegn Grikklandi dags. 16. júlí 2015 (47008/12)[HTML]

Dómur MDE Gazsó gegn Ungverjalandi dags. 16. júlí 2015 (48322/12)[HTML]

Dómur MDE D.Y.S. gegn Tyrklandi dags. 16. júlí 2015 (49640/07)[HTML]

Dómur MDE Jovičić gegn Slóveníu dags. 16. júlí 2015 (52045/13)[HTML]

Dómur MDE Samachișă gegn Rúmeníu dags. 16. júlí 2015 (57467/10)[HTML]

Dómur MDE Mintelis og Bournakas gegn Grikklandi dags. 16. júlí 2015 (74144/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sanatkar gegn Rúmeníu dags. 16. júlí 2015 (74721/12)[HTML]

Dómur MDE Chazaryan o.fl. gegn Grikklandi dags. 16. júlí 2015 (76951/12)[HTML]

Dómur MDE Frisancho Perea gegn Slóvakíu dags. 21. júlí 2015 (383/13)[HTML]

Dómur MDE Satakunnan Markkinapörssi Oy og Satamedia Oy gegn Finnlandi dags. 21. júlí 2015 (931/13)[HTML]

Dómur MDE G.S. gegn Georgíu dags. 21. júlí 2015 (2361/13)[HTML]

Dómur MDE Galambos gegn Ungverjalandi dags. 21. júlí 2015 (13312/12)[HTML]

Dómur MDE Oliari o.fl. gegn Ítalíu dags. 21. júlí 2015 (18766/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Neagoe gegn Rúmeníu dags. 21. júlí 2015 (23319/08)[HTML]

Dómur MDE Grujović gegn Serbíu dags. 21. júlí 2015 (25381/12)[HTML]

Dómur MDE Zafer Öztürk gegn Tyrklandi dags. 21. júlí 2015 (25774/09)[HTML]

Dómur MDE Zachar og Čierny gegn Slóvakíu dags. 21. júlí 2015 (29376/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cingilli Holdi̇ng A.Ş. og Cingillioğlu gegn Tyrklandi dags. 21. júlí 2015 (31833/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Schipani o.fl. gegn Ítalíu dags. 21. júlí 2015 (38369/09)[HTML]

Dómur MDE Abdullatif Arslan og Zerife Arslan gegn Tyrklandi dags. 21. júlí 2015 (40862/08)[HTML]

Dómur MDE Deryan gegn Tyrklandi dags. 21. júlí 2015 (41721/04)[HTML]

Dómur MDE H.S. o.fl. gegn Kýpur dags. 21. júlí 2015 (41753/10)[HTML]

Dómur MDE K.F. gegn Kýpur dags. 21. júlí 2015 (41858/10)[HTML]

Dómur MDE A.H. og J.K. gegn Kýpur dags. 21. júlí 2015 (41903/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Donprut S.R.L. gegn Moldóvu dags. 21. júlí 2015 (45504/09)[HTML]

Dómur MDE Reisner gegn Tyrklandi dags. 21. júlí 2015 (46815/09)[HTML]

Dómur MDE Ljajić gegn Serbíu dags. 21. júlí 2015 (58385/13)[HTML]

Dómur MDE R.S. gegn Póllandi dags. 21. júlí 2015 (63777/09)[HTML]

Dómur MDE Nassr Allah gegn Lettlandi dags. 21. júlí 2015 (66166/13)[HTML]

Dómur MDE Akarsubaşi gegn Tyrklandi dags. 21. júlí 2015 (70396/11)[HTML]

Dómur MDE Meimanis gegn Lettlandi dags. 21. júlí 2015 (70597/11)[HTML]

Dómur MDE Bataliny gegn Rússlandi dags. 23. júlí 2015 (10060/07)[HTML]

Dómur MDE Patranin gegn Rússlandi dags. 23. júlí 2015 (12983/14)[HTML]

Dómur MDE Novaković gegn Króatíu dags. 23. júlí 2015 (32096/12)[HTML]

Dómur MDE Theodoropoulos og Ventouris gegn Grikklandi dags. 23. júlí 2015 (35950/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Serikov gegn Úkraínu dags. 23. júlí 2015 (42164/09)[HTML]

Dómur MDE Aleksandr Shevchenko gegn Rússlandi dags. 23. júlí 2015 (48243/11)[HTML]

Dómur MDE D.P. gegn Slóveníu dags. 23. júlí 2015 (49994/14)[HTML]

Dómur MDE Vathiotou o.fl. gegn Grikklandi dags. 23. júlí 2015 (55240/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tăutu gegn Rúmeníu dags. 28. júlí 2015 (17299/05)[HTML]

Dómur MDE Zammit og Attard Cassar gegn Möltu dags. 30. júlí 2015 (1046/12)[HTML]

Dómur MDE Ferreira Santos Pardal gegn Portúgal dags. 30. júlí 2015 (30123/10)[HTML]

Dómur MDE Voronkov gegn Rússlandi dags. 30. júlí 2015 (39678/03)[HTML]

Dómur MDE Loisel gegn Frakklandi dags. 30. júlí 2015 (50104/11)[HTML]

Dómur MDE Ryzhenko gegn Úkraínu dags. 30. júlí 2015 (55902/11)[HTML]

Dómur MDE E.A. gegn Grikklandi dags. 30. júlí 2015 (74308/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Zamet - Budowa Maszyn Spółka Akcyjna gegn Póllandi dags. 25. ágúst 2015 (1485/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Vuković o.fl. gegn Króatíu dags. 25. ágúst 2015 (3430/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Renard o.fl. gegn Frakklandi dags. 25. ágúst 2015 (3569/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Damjanović gegn Króatíu dags. 25. ágúst 2015 (5306/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Stadukhin o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. ágúst 2015 (6231/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Podhradský gegn Slóvakíu dags. 25. ágúst 2015 (10212/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Zakirov o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. ágúst 2015 (10760/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Shovgurov gegn Rússlandi dags. 25. ágúst 2015 (17601/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Kokorin o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. ágúst 2015 (46320/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dor gegn Rúmeníu dags. 25. ágúst 2015 (55153/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Lelyuykin gegn Rússlandi dags. 25. ágúst 2015 (70841/10)[HTML]

Ákvörðun MDE M.B. gegn Frakklandi dags. 25. ágúst 2015 (72095/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Is.B. gegn Grikklandi dags. 25. ágúst 2015 (28507/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Saure gegn Þýskalandi dags. 25. ágúst 2015 (78944/12)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Parrillo gegn Ítalíu dags. 27. ágúst 2015 (46470/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Ustyugov gegn Úkraínu dags. 1. september 2015 (251/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Gherdan gegn Rúmeníu dags. 1. september 2015 (8337/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Da Silva Carvalho Rico gegn Portúgal dags. 1. september 2015 (13341/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Giorgini gegn Ítalíu dags. 1. september 2015 (20034/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Dorado Baúlde gegn Spáni dags. 1. september 2015 (23486/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Ostrowski gegn Póllandi dags. 1. september 2015 (26945/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Rozumecki gegn Póllandi dags. 1. september 2015 (32605/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Paolello gegn Ítalíu dags. 1. september 2015 (37648/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Daņilovs gegn Lettlandi dags. 1. september 2015 (38449/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Panasenko gegn Úkraínu dags. 1. september 2015 (44253/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Ukraine gegn Rússlandi dags. 1. september 2015 (49537/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Greco gegn Ítalíu dags. 1. september 2015 (70462/13)[HTML]

Ákvörðun MDE M.K. gegn Frakklandi dags. 1. september 2015 (76100/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Suleimanova gegn Lettlandi dags. 1. september 2015 (81713/12)[HTML]

Dómur MDE Daş gegn Tyrklandi dags. 1. september 2015 (11368/04)[HTML]

Dómur MDE Khlaifia o.fl. gegn Ítalíu dags. 1. september 2015 (16483/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Jugănaru gegn Moldóvu dags. 1. september 2015 (75448/11)[HTML]

Dómur MDE M. og M. gegn Króatíu dags. 3. september 2015 (10161/13)[HTML]

Dómur MDE Sõro gegn Eistlandi dags. 3. september 2015 (22588/08)[HTML]

Dómur MDE Sérvulo & Associados - Sociedade De Advogados, Rl o.fl. gegn Portúgal dags. 3. september 2015 (27013/10)[HTML]

Dómur MDE Bekerman gegn Liechtenstein dags. 3. september 2015 (34459/10)[HTML]

Dómur MDE Berland gegn Frakklandi dags. 3. september 2015 (42875/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Wind Telecomunicazioni S.P.A. gegn Ítalíu dags. 8. september 2015 (5159/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Kyivska Miska Organizatsiya Vseukrayinskogo Obyednannya Batkivshchyna gegn Úkraínu dags. 8. september 2015 (5684/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Trade Union In The Factory "4Th November" gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 8. september 2015 (15557/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanova gegn Úkraínu dags. 8. september 2015 (74113/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Okitaloshima Okonda Osungu og Selpa Lokongo gegn Frakklandi dags. 8. september 2015 (76860/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ünal Akpinar İnşaat Sanayi̇ Turi̇zm Madenci̇li̇k Ve Ti̇caret S.A. gegn Tyrklandi dags. 8. september 2015 (41246/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Michev gegn Búlgaríu dags. 8. september 2015 (62335/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Aktar gegn Tyrklandi dags. 8. september 2015 (18988/11)[HTML]

Dómur MDE R.H. gegn Svíþjóð dags. 10. september 2015 (4601/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Wąsowicz-Hołota og Groń gegn Póllandi dags. 14. september 2015 (18533/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Stanojević-Stanić gegn Slóveníu dags. 15. september 2015 (10882/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Aslan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. september 2015 (14057/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE H.-Ł. gegn Póllandi dags. 15. september 2015 (14781/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Papaioannou gegn Kýpur dags. 15. september 2015 (15619/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Ali Asan gegn Rúmeníu dags. 15. september 2015 (15840/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Veselinović gegn Króatíu dags. 15. september 2015 (27115/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Sağaltici gegn Tyrklandi dags. 15. september 2015 (27670/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Benmouna o.fl. gegn Frakklandi dags. 15. september 2015 (51097/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Gubavičienė gegn Litháen dags. 15. september 2015 (68611/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Fuxová gegn Tékklandi dags. 15. september 2015 (74556/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Saakyan gegn Rússlandi dags. 15. september 2015 (78386/14)[HTML]

Dómur MDE Shishanov gegn Moldóvu dags. 15. september 2015 (11353/06)[HTML]

Dómur MDE Milka gegn Póllandi dags. 15. september 2015 (14322/12)[HTML]

Dómur MDE Moinescu gegn Rúmeníu dags. 15. september 2015 (16903/12)[HTML]

Dómur MDE Kaytan gegn Tyrklandi dags. 15. september 2015 (27422/05)[HTML]

Dómur MDE Di̇li̇pak gegn Tyrklandi dags. 15. september 2015 (29680/05)[HTML]

Dómur MDE Luli gegn Albaníu dags. 15. september 2015 (30601/08)[HTML]

Dómur MDE Lari gegn Moldóvu dags. 15. september 2015 (37847/13)[HTML]

Dómur MDE Poede gegn Rúmeníu dags. 15. september 2015 (40549/11)[HTML]

Dómur MDE Javor og Javorová gegn Slóvakíu dags. 15. september 2015 (42360/10)[HTML]

Dómur MDE Mogielnicki gegn Póllandi dags. 15. september 2015 (42689/09)[HTML]

Dómur MDE Tsanova-Gecheva gegn Búlgaríu dags. 15. september 2015 (43800/12)[HTML]

Ákvörðun MDE D.T. gegn Hollandi og Georgíu dags. 15. september 2015 (28199/12)[HTML]

Dómur MDE Kovyazin o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. september 2015 (13008/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Langner gegn Þýskalandi dags. 17. september 2015 (14464/11)[HTML]

Dómur MDE Andonoski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 17. september 2015 (16225/08)[HTML]

Dómur MDE Tomayly gegn Rússlandi dags. 17. september 2015 (25604/06)[HTML]

Dómur MDE Samsarelos o.fl. gegn Grikklandi dags. 17. september 2015 (26666/09)[HTML]

Dómur MDE Sergeyev gegn Rússlandi dags. 17. september 2015 (29699/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Bejko gegn Albaníu dags. 22. september 2015 (18439/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Antipenkov gegn Rússlandi dags. 22. september 2015 (28438/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Shumeyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. september 2015 (29474/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Feytlikher o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. september 2015 (34981/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Klaedes gegn Kýpur dags. 22. september 2015 (72491/12)[HTML]

Dómur MDE Ilkin gegn Rússlandi dags. 22. september 2015 (12436/11)[HTML]

Dómur MDE Niţulescu gegn Rúmeníu dags. 22. september 2015 (16184/06)[HTML]

Dómur MDE Dedecan og Ok gegn Tyrklandi dags. 22. september 2015 (22685/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lavrentiadis gegn Grikklandi dags. 22. september 2015 (29896/13)[HTML]

Dómur MDE Bordenciu gegn Rúmeníu dags. 22. september 2015 (36059/12)[HTML]

Dómur MDE Abdurakhmanova og Abdulgamidova gegn Rússlandi dags. 22. september 2015 (41437/10)[HTML]

Dómur MDE Koutsoliontos og Pantazis gegn Grikklandi dags. 22. september 2015 (54608/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rokas gegn Grikklandi dags. 22. september 2015 (55081/09)[HTML]

Dómur MDE Nabil o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 22. september 2015 (62116/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Hammond gegn Tékklandi dags. 22. september 2015 (30741/15)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Bouyid gegn Belgíu dags. 28. september 2015 (23380/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Ioviţă gegn Rúmeníu dags. 29. september 2015 (2664/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Niculescu gegn Rúmeníu dags. 29. september 2015 (12223/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Pejović gegn Montenegró dags. 29. september 2015 (22668/08)[HTML]

Ákvörðun MDE X o.fl. gegn Lettlandi dags. 29. september 2015 (27773/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Özbi̇l gegn Tyrklandi dags. 29. september 2015 (45601/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Konstantinou o.fl. gegn Kýpur dags. 29. september 2015 (76807/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Botnaru gegn Moldóvu dags. 29. september 2015 (43346/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Zoltai gegn Ungverjalandi og Írlandi dags. 29. september 2015 (61946/12)[HTML]

Ákvörðun MDE D.O.R. og S.E. gegn Spáni dags. 29. september 2015 (45858/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gözoğlu gegn Tyrklandi dags. 29. september 2015 (48969/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Ünal Akpinar İnşaat, Sanayi̇, Turi̇zm, Madenci̇li̇k Ve Ti̇caret S.A. gegn Tyrklandi dags. 29. september 2015 (55142/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Gümüş gegn Tyrklandi dags. 29. september 2015 (62079/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Sokur gegn Tyrklandi dags. 29. september 2015 (63722/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Farcaș o.fl. gegn Rúmeníu dags. 1. október 2015 (17798/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ortholand Eisagogi-Emboria Orthopedikon Eidon & Michanimaton A.E. gegn Grikklandi dags. 1. október 2015 (38795/11)[HTML]

Dómur MDE Déry gegn Ungverjalandi dags. 1. október 2015 (43198/11)[HTML]

Dómur MDE Lázár gegn Ungverjalandi dags. 1. október 2015 (44319/11)[HTML]

Dómur MDE Nemesné Fonyódi gegn Ungverjalandi dags. 1. október 2015 (60650/11)[HTML]

Dómur MDE Udvardy gegn Ungverjalandi dags. 1. október 2015 (66177/11)[HTML]

Ákvörðun MDE A.C. og F.I. gegn Ítalíu dags. 6. október 2015 (18976/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Stojnić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 6. október 2015 (24652/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Kocsan og Morar gegn Rúmeníu dags. 6. október 2015 (28569/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Matis gegn Frakklandi dags. 6. október 2015 (43699/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Fletter gegn Rúmeníu dags. 6. október 2015 (51557/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Dumitrean gegn Rúmeníu dags. 6. október 2015 (57664/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Atv Privatfernseh-Gmbh gegn Austurríki dags. 6. október 2015 (58842/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Khalil gegn Aserbaísjan dags. 6. október 2015 (60659/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cirillo gegn Þýskalandi dags. 6. október 2015 (78306/12)[HTML]

Dómur MDE Stibilj gegn Slóveníu dags. 6. október 2015 (1446/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Turbylev gegn Rússlandi dags. 6. október 2015 (4722/09)[HTML]

Dómur MDE Coniac gegn Rúmeníu dags. 6. október 2015 (4941/07)[HTML]

Dómur MDE Quintiliani gegn Ítalíu dags. 6. október 2015 (9167/05)[HTML]

Dómur MDE Boris Ivanov gegn Rússlandi dags. 6. október 2015 (12311/06)[HTML]

Dómur MDE Kavaklioğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. október 2015 (15397/02)[HTML]

Dómur MDE Müdür Duman gegn Tyrklandi dags. 6. október 2015 (15450/03)[HTML]

Dómur MDE Meti̇n Gülteki̇n o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. október 2015 (17081/06)[HTML]

Dómur MDE Mirea gegn Rúmeníu dags. 6. október 2015 (19314/07)[HTML]

Dómur MDE Marius Dragomir gegn Rúmeníu dags. 6. október 2015 (21528/09)[HTML]

Dómur MDE Stasik gegn Póllandi dags. 6. október 2015 (21823/12)[HTML]

Dómur MDE Krasnodębska-Kazikowska og Łuniewska gegn Póllandi dags. 6. október 2015 (26860/11)[HTML]

Dómur MDE Alouache gegn Frakklandi dags. 6. október 2015 (28724/11)[HTML]

Dómur MDE Karpyuk o.fl. gegn Ukraine dags. 6. október 2015 (30582/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gorshchuk gegn Rússlandi dags. 6. október 2015 (31316/09)[HTML]

Dómur MDE Valio Shipping Company gegn Albaníu dags. 6. október 2015 (34230/07)[HTML]

Dómur MDE Memlika gegn Grikklandi dags. 6. október 2015 (37991/12)[HTML]

Dómur MDE Stoykov gegn Búlgaríu dags. 6. október 2015 (38152/11)[HTML]

Dómur MDE Sergeyev gegn Rússlandi dags. 6. október 2015 (41090/05)[HTML]

Dómur MDE Belek og Veli̇oğlu gegn Tyrklandi dags. 6. október 2015 (44227/04)[HTML]

Dómur MDE Żuk gegn Póllandi dags. 6. október 2015 (48286/11)[HTML]

Dómur MDE Pellitteri og Lupo gegn Ítalíu dags. 6. október 2015 (50825/06)[HTML]

Dómur MDE N.P. gegn Moldóvu dags. 6. október 2015 (58455/13)[HTML]

Dómur MDE Lecomte gegn Þýskalandi dags. 6. október 2015 (80442/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Syndicats Des Fonctionnaires De Police De Xanthi o.fl. gegn Grikklandi dags. 6. október 2015 (23521/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciocan o.fl. gegn Grikklandi dags. 6. október 2015 (41806/13)[HTML]

Dómur MDE Sergey Denisov gegn Rússlandi dags. 8. október 2015 (21566/13)[HTML]

Dómur MDE Kharlamov gegn Rússlandi dags. 8. október 2015 (27447/07)[HTML]

Dómur MDE Tselovalnik gegn Rússlandi dags. 8. október 2015 (28333/13)[HTML]

Dómur MDE Sellal gegn Frakklandi dags. 8. október 2015 (32432/13)[HTML]

Dómur MDE Gahramanli o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 8. október 2015 (36503/11)[HTML]

Dómur MDE Fartushin gegn Rússlandi dags. 8. október 2015 (38887/09)[HTML]

Dómur MDE Mochlos S.A. o.fl. gegn Grikklandi dags. 8. október 2015 (54553/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vujica gegn Króatíu dags. 8. október 2015 (56163/12)[HTML]

Dómur MDE Aždajić gegn Slóveníu dags. 8. október 2015 (71872/12)[HTML]

Dómur MDE Korošec gegn Slóveníu dags. 8. október 2015 (77212/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Menabde gegn Georgíu dags. 13. október 2015 (4731/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Al-Zubaidi gegn Póllandi dags. 13. október 2015 (8802/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Baykal o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. október 2015 (9540/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Coste gegn Póllandi dags. 13. október 2015 (14179/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Taşkiran gegn Tyrklandi dags. 13. október 2015 (27421/11)[HTML]

Ákvörðun MDE B.K. gegn Finnlandi dags. 13. október 2015 (39693/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Dağteki̇n gegn Tyrklandi dags. 13. október 2015 (52391/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Rembak gegn Póllandi dags. 13. október 2015 (71760/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Sarria gegn Póllandi dags. 13. október 2015 (80564/12)[HTML]

Dómur MDE Ünsped Paket Servi̇si̇ San. Ve Ti̇c. A.Ş. gegn Búlgaríu dags. 13. október 2015 (3503/08)[HTML]

Dómur MDE Akkoyunlu gegn Tyrklandi dags. 13. október 2015 (7505/06)[HTML]

Dómur MDE Haász og Szabó gegn Ungverjalandi dags. 13. október 2015 (11327/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Medžlis Islamske Zajednice Brčko o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 13. október 2015 (17224/11)[HTML]

Dómur MDE Baratta gegn Ítalíu dags. 13. október 2015 (28263/09)[HTML]

Dómur MDE Vrountou gegn Kýpur dags. 13. október 2015 (33631/06)[HTML]

Dómur MDE Bremner gegn Tyrklandi dags. 13. október 2015 (37428/06)[HTML]

Dómur MDE Jović gegn Króatíu dags. 13. október 2015 (45593/13)[HTML]

Dómur MDE Riza o.fl. gegn Búlgaríu dags. 13. október 2015 (48555/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE S.H. gegn Ítalíu dags. 13. október 2015 (52557/14)[HTML]

Dómur MDE V.R. gegn Króatíu dags. 13. október 2015 (55102/13)[HTML]

Dómur MDE Miclea gegn Rúmeníu dags. 13. október 2015 (69582/12)[HTML]

Dómur MDE Manea gegn Rúmeníu dags. 13. október 2015 (77638/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Murat gegn Tyrklandi dags. 13. október 2015 (4015/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Elçi̇turunu gegn Tyrklandi dags. 13. október 2015 (13788/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Çalikoğlu gegn Tyrklandi dags. 13. október 2015 (38512/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiliç gegn Tyrklandi dags. 13. október 2015 (72735/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 13. október 2015 (74059/10)[HTML]

Dómur MDE István Nagy gegn Ungverjalandi dags. 15. október 2015 (121/11)[HTML]

Dómur MDE Patyi gegn Ungverjalandi dags. 15. október 2015 (1936/10)[HTML]

Dómur MDE Kurushin gegn Rússlandi dags. 15. október 2015 (4963/06)[HTML]

Dómur MDE Nabid Abdullayev gegn Rússlandi dags. 15. október 2015 (8474/14)[HTML]

Dómur MDE Pintér gegn Ungverjalandi dags. 15. október 2015 (13204/11)[HTML]

Dómur MDE Abakarova gegn Rússlandi dags. 15. október 2015 (16664/07)[HTML]

Dómur MDE Dubov gegn Rússlandi dags. 15. október 2015 (16747/12)[HTML]

Dómur MDE Peágics gegn Ungverjalandi dags. 15. október 2015 (18699/11)[HTML]

Dómur MDE Csák gegn Ungverjalandi dags. 15. október 2015 (25749/10)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Peri̇nçek gegn Sviss dags. 15. október 2015 (27510/08)[HTML]

Dómur MDE Istomin gegn Rússlandi dags. 15. október 2015 (31691/10)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Kudrevičius o.fl. gegn Litháen dags. 15. október 2015 (37553/05)[HTML]

Dómur MDE L.M. o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. október 2015 (40081/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Karambelas gegn Grikklandi dags. 15. október 2015 (50369/14)[HTML]

Dómur MDE Urbán gegn Ungverjalandi dags. 15. október 2015 (60214/13)[HTML]

Dómur MDE Gafgaz Mammadov gegn Aserbaísjan dags. 15. október 2015 (60259/11)[HTML]

Dómur MDE Belozorov gegn Rússlandi og Úkraínu dags. 15. október 2015 (43611/02)[HTML]

Dómur MDE Mitkova gegn Fyrrum lýðveldi Júgóslavíu dags. 15. október 2015 (48386/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Yeliseyev gegn Rússlandi dags. 20. október 2015 (923/03)[HTML]

Ákvörðun MDE White og Gangar gegn Bretlandi dags. 20. október 2015 (2100/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Castanheira Barros gegn Portúgal dags. 20. október 2015 (6159/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Bakiyev gegn Rússlandi dags. 20. október 2015 (9728/05)[HTML]

Ákvörðun MDE K.C. gegn Belgíu dags. 20. október 2015 (16720/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Vishchyk gegn Úkraínu dags. 20. október 2015 (19206/12)[HTML]

Ákvörðun MDE M'Bala M'Bala gegn Frakklandi dags. 20. október 2015 (25239/13)[HTML]

Ákvörðun MDE G.S. gegn Frakklandi dags. 20. október 2015 (39747/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Chakkas o.fl. gegn Kýpur dags. 20. október 2015 (43331/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Berker o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. október 2015 (54769/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Silvio gegn Ítalíu dags. 20. október 2015 (56635/13)[HTML]

Dómur MDE Mulini gegn Búlgaríu dags. 20. október 2015 (2092/08)[HTML]

Dómur MDE Sher o.fl. gegn Bretlandi dags. 20. október 2015 (5201/11)[HTML]

Dómur MDE Šerifović o.fl. gegn Serbíu dags. 20. október 2015 (5928/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Milenković og Veljković gegn Serbíu dags. 20. október 2015 (7786/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Saghatelyan gegn Armeníu dags. 20. október 2015 (7984/06)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Pentikäinen gegn Finnlandi dags. 20. október 2015 (11882/10)[HTML]

Dómur MDE Balázs gegn Ungverjalandi dags. 20. október 2015 (15529/12)[HTML]

Dómur MDE Simeonovi gegn Búlgaríu dags. 20. október 2015 (21980/04)[HTML]

Dómur MDE Behçet Söğüt o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. október 2015 (22931/09)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Dvorski gegn Króatíu dags. 20. október 2015 (25703/11)[HTML]

Dómur MDE Di̇lek Aslan gegn Tyrklandi dags. 20. október 2015 (34364/08)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Vasiliauskas gegn Litháen dags. 20. október 2015 (35343/05)[HTML]

Dómur MDE Afet Süreyya Eren gegn Tyrklandi dags. 20. október 2015 (36617/07)[HTML]

Dómur MDE Şakar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. október 2015 (38062/08)[HTML]

Dómur MDE Fazia Ali gegn Bretlandi dags. 20. október 2015 (40378/10)[HTML]

Dómur MDE Sara gegn Moldóvu dags. 20. október 2015 (45175/08)[HTML]

Dómur MDE Rakić og Sarvan gegn Serbíu dags. 20. október 2015 (47939/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dragi Petrović gegn Serbíu dags. 20. október 2015 (80152/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Manetas gegn Grikklandi dags. 20. október 2015 (35131/13)[HTML]

Ákvörðun MDE K.H. gegn Póllandi dags. 20. október 2015 (6809/14)[HTML]

Dómur MDE Annagi Hajibeyli gegn Aserbaísjan dags. 22. október 2015 (2204/11)[HTML]

Dómur MDE Lunev gegn Úkraínu dags. 22. október 2015 (4725/13)[HTML]

Dómur MDE Savinov gegn Úkraínu dags. 22. október 2015 (5212/13)[HTML]

Dómur MDE Lyubushkin gegn Rússlandi dags. 22. október 2015 (6277/06)[HTML]

Dómur MDE Sokil gegn Úkraínu dags. 22. október 2015 (9414/13)[HTML]

Dómur MDE Jovanovic gegn Svíþjóð dags. 22. október 2015 (10592/12)[HTML]

Dómur MDE Turgunov gegn Rússlandi dags. 22. október 2015 (15590/14)[HTML]

Dómur MDE Iulian Mocanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 22. október 2015 (20671/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Marin Teodorescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 22. október 2015 (23777/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gudz gegn Úkraínu dags. 22. október 2015 (25032/11)[HTML]

Dómur MDE Sergey Antonov gegn Úkraínu dags. 22. október 2015 (40512/13)[HTML]

Dómur MDE Khalikova gegn Aserbaísjan dags. 22. október 2015 (42883/11)[HTML]

Dómur MDE Curelariu gegn Rúmeníu dags. 22. október 2015 (45825/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Roşiu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 22. október 2015 (56276/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE S.M. gegn Rússlandi dags. 22. október 2015 (75863/11)[HTML]

Dómur MDE Özpolat o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. október 2015 (23551/10)[HTML]

Dómur MDE Konstantin Stefanov gegn Búlgaríu dags. 27. október 2015 (35399/05)[HTML]

Dómur MDE Brânduşe gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 27. október 2015 (39951/08)[HTML]

Dómur MDE R.E. gegn Bretlandi dags. 27. október 2015 (62498/11)[HTML]

Dómur MDE Koni gegn Kýpur dags. 27. október 2015 (66048/09)[HTML]

Dómur MDE N.J.D.B. gegn Bretlandi dags. 27. október 2015 (76760/12)[HTML]

Dómur MDE Mishura og Gayeva gegn Rússlandi dags. 29. október 2015 (5941/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Companhia Agricola Da Apariça, Sa gegn Portúgal dags. 29. október 2015 (12474/12)[HTML]

Dómur MDE Chmil gegn Úkraínu dags. 29. október 2015 (20806/10)[HTML]

Dómur MDE Ustimenko gegn Úkraínu dags. 29. október 2015 (32053/13)[HTML]

Dómur MDE Niazai o.fl. gegn Grikklandi dags. 29. október 2015 (36673/13)[HTML]

Dómur MDE Hajrulahu gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 29. október 2015 (37537/07)[HTML]

Dómur MDE Arapović gegn Slóveníu dags. 29. október 2015 (37927/12)[HTML]

Dómur MDE A.L. (X.W.) gegn Rússlandi dags. 29. október 2015 (44095/14)[HTML]

Dómur MDE Beljkaš gegn Slóveníu dags. 29. október 2015 (50844/12)[HTML]

Dómur MDE Kalamiotis o.fl. gegn Grikklandi dags. 29. október 2015 (53098/13)[HTML]

Dómur MDE Izmutdin Isayev gegn Rússlandi dags. 29. október 2015 (54427/08)[HTML]

Dómur MDE Story o.fl. gegn Möltu dags. 29. október 2015 (56854/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Valada Matos Das Neves gegn Portúgal dags. 29. október 2015 (73798/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Otegi Mondragon o.fl. gegn Spáni dags. 3. nóvember 2015 (4184/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gubenko gegn Lettlandi dags. 3. nóvember 2015 (6674/06)[HTML]

Ákvörðun MDE A. M. gegn Sviss dags. 3. nóvember 2015 (37466/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Kibermanis gegn Lettlandi dags. 3. nóvember 2015 (42065/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Parrillo gegn Ítalíu dags. 3. nóvember 2015 (43028/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Vazvan gegn Finnlandi dags. 3. nóvember 2015 (61815/13)[HTML]

Dómur MDE Olszewscy gegn Póllandi dags. 3. nóvember 2015 (99/12)[HTML]

Dómur MDE Hadžimejlić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 3. nóvember 2015 (3427/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chyła gegn Póllandi dags. 3. nóvember 2015 (8384/08)[HTML]

Dómur MDE Siseşti Greek Catholic Parish gegn Rúmeníu dags. 3. nóvember 2015 (32419/04)[HTML]

Dómur MDE Miķelsons gegn Lettlandi dags. 3. nóvember 2015 (46413/10)[HTML]

Dómur MDE Hodorog gegn Ungverjalandi dags. 3. nóvember 2015 (46626/13)[HTML]

Dómur MDE Stankiewicz o.fl. gegn Póllandi (nr. 2) dags. 3. nóvember 2015 (48053/11)[HTML]

Dómur MDE Bestry gegn Póllandi dags. 3. nóvember 2015 (57675/10)[HTML]

Dómur MDE Myumyun gegn Búlgaríu dags. 3. nóvember 2015 (67258/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Bazios gegn Grikklandi dags. 3. nóvember 2015 (51345/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Polat gegn Tyrklandi dags. 3. nóvember 2015 (8494/07)[HTML]

Dómur MDE Pavlov o.fl. gegn Úkraínu dags. 5. nóvember 2015 (8237/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Henrioud gegn Frakklandi dags. 5. nóvember 2015 (21444/11)[HTML]

Dómur MDE Yagublu gegn Aserbaísjan dags. 5. nóvember 2015 (31709/13)[HTML]

Dómur MDE Nagmetov gegn Rússlandi dags. 5. nóvember 2015 (35589/08)[HTML]

Dómur MDE Chukayev gegn Rússlandi dags. 5. nóvember 2015 (36814/06)[HTML]

Dómur MDE Basyuk gegn Úkraínu dags. 5. nóvember 2015 (51151/10)[HTML]

Dómur MDE Antimonova o.fl. gegn Úkraínu dags. 5. nóvember 2015 (54734/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.Y. gegn Grikklandi dags. 5. nóvember 2015 (58399/11)[HTML]

Dómur MDE Qing gegn Portúgal dags. 5. nóvember 2015 (69861/11)[HTML]

Dómur MDE Buzurtanova og Zarkhmatova gegn Rússlandi dags. 5. nóvember 2015 (78633/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Clopina gegn Rúmeníu dags. 10. nóvember 2015 (17283/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Leonte gegn Rúmeníu dags. 10. nóvember 2015 (23931/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Moreno Benavides gegn Belgíu dags. 10. nóvember 2015 (70429/10)[HTML]

Dómur MDE Şaki̇r Kaçmaz gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2015 (8077/08)[HTML]

Dómur MDE Sharra o.fl. gegn Albaníu dags. 10. nóvember 2015 (25038/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Çamlar gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2015 (28226/04)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Couderc og Hachette Filipacchi Associés gegn Frakklandi dags. 10. nóvember 2015 (40454/07)[HTML]

Dómur MDE Haki̇m İpek gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2015 (47532/09)[HTML]

Dómur MDE Slavov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 10. nóvember 2015 (58500/10)[HTML]

Dómur MDE Sahakyan gegn Armeníu dags. 10. nóvember 2015 (66256/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Çeti̇n gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2015 (32857/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Deli̇ce gegn Tyrklandi dags. 10. nóvember 2015 (38804/09)[HTML]

Dómur MDE El Kaada gegn Þýskalandi dags. 12. nóvember 2015 (2130/10)[HTML]

Dómur MDE Bimuradova gegn Rússlandi dags. 12. nóvember 2015 (3769/11)[HTML]

Dómur MDE Kaleyev gegn Rússlandi dags. 12. nóvember 2015 (14521/05)[HTML]

Dómur MDE Rustam Khodzhayev gegn Rússlandi dags. 12. nóvember 2015 (21049/06)[HTML]

Dómur MDE Zakharin o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. nóvember 2015 (22458/04)[HTML]

Dómur MDE Merezhnikov gegn Rússlandi dags. 12. nóvember 2015 (30456/06)[HTML]

Dómur MDE Butko gegn Rússlandi dags. 12. nóvember 2015 (32036/10)[HTML]

Dómur MDE Koutsospyros o.fl. gegn Grikklandi dags. 12. nóvember 2015 (36688/13)[HTML]

Dómur MDE Morozov gegn Rússlandi dags. 12. nóvember 2015 (38758/05)[HTML]

Dómur MDE Naimdzhon Yakubov gegn Rússlandi dags. 12. nóvember 2015 (40288/06)[HTML]

Dómur MDE Shulga gegn Úkraínu dags. 12. nóvember 2015 (40298/06)[HTML]

Dómur MDE Filippopoulos gegn Grikklandi dags. 12. nóvember 2015 (41800/13)[HTML]

Dómur MDE Malikov og Oshchepkov gegn Rússlandi dags. 12. nóvember 2015 (42981/06)[HTML]

Dómur MDE Ribeiro Moura gegn Portúgal dags. 12. nóvember 2015 (44097/13)[HTML]

Dómur MDE Korkin gegn Rússlandi dags. 12. nóvember 2015 (48416/09)[HTML]

Dómur MDE Sakit Zahidov gegn Aserbaísjan dags. 12. nóvember 2015 (51164/07)[HTML]

Dómur MDE Bidart gegn Frakklandi dags. 12. nóvember 2015 (52363/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Nzapali gegn Hollandi dags. 17. nóvember 2015 (6107/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Herman gegn Hollandi dags. 17. nóvember 2015 (35965/14)[HTML]

Ákvörðun MDE A.T.H. gegn Hollandi dags. 17. nóvember 2015 (54000/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Das Universelle Leben Aller Kulturen Weltweit E.V. gegn Þýskalandi dags. 17. nóvember 2015 (60369/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Rupp gegn Þýskalandi dags. 17. nóvember 2015 (60879/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sviridovskiy gegn Rússlandi dags. 17. nóvember 2015 (67024/09)[HTML]

Dómur MDE Sefer Yilmaz og Meryem Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 17. nóvember 2015 (611/12)[HTML]

Dómur MDE Nekvedavičius gegn Litháen dags. 17. nóvember 2015 (1471/05)[HTML]

Dómur MDE M. Özel o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. nóvember 2015 (14350/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Seyfetti̇n Güneş gegn Tyrklandi dags. 17. nóvember 2015 (22182/10)[HTML]

Dómur MDE Preite gegn Ítalíu dags. 17. nóvember 2015 (28976/05)[HTML]

Dómur MDE Tanişma gegn Tyrklandi dags. 17. nóvember 2015 (32219/05)[HTML]

Dómur MDE Dimitrov og Ribov gegn Búlgaríu dags. 17. nóvember 2015 (34846/08)[HTML]

Dómur MDE Bondavalli gegn Ítalíu dags. 17. nóvember 2015 (35532/12)[HTML]

Dómur MDE Radev gegn Búlgaríu dags. 17. nóvember 2015 (37994/09)[HTML]

Dómur MDE Bamouhammad gegn Belgíu dags. 17. nóvember 2015 (47687/13)[HTML]

Dómur MDE Simonović o.fl. gegn Serbíu dags. 17. nóvember 2015 (52590/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Preci gegn Grikklandi dags. 17. nóvember 2015 (9387/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Spycher gegn Sviss dags. 17. nóvember 2015 (26275/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalavros gegn Grikklandi dags. 17. nóvember 2015 (27602/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Dolopoulos gegn Grikklandi dags. 17. nóvember 2015 (36656/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Xanthi Turkish Union o.fl. gegn Grikklandi dags. 17. nóvember 2015 (55557/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Loulakis gegn Grikklandi dags. 17. nóvember 2015 (58821/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Özdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 17. nóvember 2015 (16197/06)[HTML]

Ákvörðun MDE A.N. gegn Póllandi dags. 17. nóvember 2015 (59250/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Terletskiy o.fl. gegn Úkraínu dags. 19. nóvember 2015 (22611/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE S.C. Your Friend S.R.L. o.fl. gegn Rúmeníu dags. 19. nóvember 2015 (44669/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Shchichka o.fl. gegn Úkraínu dags. 19. nóvember 2015 (64511/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mikhaylova gegn Rússlandi dags. 19. nóvember 2015 (46998/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Brahmi gegn Póllandi dags. 24. nóvember 2015 (4972/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Sarikaya o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. nóvember 2015 (20363/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Musiał gegn Póllandi dags. 24. nóvember 2015 (27426/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Trieu og Lam gegn Belgíu dags. 24. nóvember 2015 (30191/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Er gegn Tyrklandi dags. 24. nóvember 2015 (36032/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Egiazaryan gegn Georgíu dags. 24. nóvember 2015 (40085/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Kucharczyk gegn Póllandi dags. 24. nóvember 2015 (72966/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Babić gegn Króatíu dags. 24. nóvember 2015 (74338/12)[HTML]

Dómur MDE Siništaj o.fl. gegn Montenegró dags. 24. nóvember 2015 (1451/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Verdeș gegn Rúmeníu dags. 24. nóvember 2015 (6215/14)[HTML]

Dómur MDE Noreikienė og Noreika gegn Litháen dags. 24. nóvember 2015 (17285/08)[HTML]

Dómur MDE Paukštis gegn Litháen dags. 24. nóvember 2015 (17467/07)[HTML]

Dómur MDE Paliutis gegn Litháen dags. 24. nóvember 2015 (34085/09)[HTML]

Dómur MDE Nenad Kovačević gegn Króatíu dags. 24. nóvember 2015 (38415/13)[HTML]

Dómur MDE Tunaitis gegn Litháen dags. 24. nóvember 2015 (42927/08)[HTML]

Dómur MDE Alexandrescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. nóvember 2015 (56842/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Karalar gegn Moldóvu dags. 24. nóvember 2015 (55809/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Krasowski gegn Póllandi dags. 24. nóvember 2015 (64094/11)[HTML]

Dómur MDE Annen gegn Þýskalandi dags. 26. nóvember 2015 (3690/10)[HTML]

Dómur MDE Mahamed Jama gegn Möltu dags. 26. nóvember 2015 (10290/13)[HTML]

Dómur MDE Basenko gegn Úkraínu dags. 26. nóvember 2015 (24213/08)[HTML]

Dómur MDE Regner gegn Tékklandi dags. 26. nóvember 2015 (35289/11)[HTML]

Dómur MDE Ebrahimian gegn Frakklandi dags. 26. nóvember 2015 (64846/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Valkeajärvi gegn Finnlandi dags. 1. desember 2015 (34015/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Munteanu gegn Rúmeníu dags. 1. desember 2015 (39435/08)[HTML]

Dómur MDE Tadzhibayev gegn Rússlandi dags. 1. desember 2015 (17724/14)[HTML]

Dómur MDE Sazanov gegn Rússlandi dags. 1. desember 2015 (24647/05)[HTML]

Dómur MDE Šoš gegn Króatíu dags. 1. desember 2015 (26211/13)[HTML]

Dómur MDE Saki̇ne Epözdemi̇r o.fl. gegn Tyrklandi dags. 1. desember 2015 (26589/06)[HTML]

Dómur MDE Cengi̇z o.fl. gegn Tyrklandi dags. 1. desember 2015 (48226/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Károly Nagy gegn Ungverjalandi dags. 1. desember 2015 (56665/09)[HTML]

Dómur MDE Žilinskienė gegn Litháen dags. 1. desember 2015 (57675/09)[HTML]

Dómur MDE Blesa Rodríguez gegn Spáni dags. 1. desember 2015 (61131/12)[HTML]

Dómur MDE Brito Ferrinho Bexiga Villa-Nova gegn Portúgal dags. 1. desember 2015 (69436/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ari gegn Tyrklandi dags. 1. desember 2015 (3584/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Çalışkan gegn Tyrklandi dags. 1. desember 2015 (47936/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Stryelka o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. desember 2015 (69256/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gorodnichenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. desember 2015 (79754/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bici gegn Albaníu dags. 3. desember 2015 (5250/07)[HTML]

Dómur MDE Kantarelis gegn Grikklandi dags. 3. desember 2015 (6314/12)[HTML]

Dómur MDE Amirkhanyan gegn Armeníu dags. 3. desember 2015 (22343/08)[HTML]

Dómur MDE Mytilinaios og Kostakis gegn Grikklandi dags. 3. desember 2015 (29389/11)[HTML]

Dómur MDE Prompt gegn Frakklandi dags. 3. desember 2015 (30936/12)[HTML]

Dómur MDE Kushch gegn Úkraínu dags. 3. desember 2015 (53865/11)[HTML]

Dómur MDE Yaroshovets o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. desember 2015 (74820/10 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Roman Zakharov gegn Rússlandi dags. 4. desember 2015 (47143/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Pshenkina gegn Svíþjóð dags. 8. desember 2015 (7528/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Monaco gegn Ítalíu dags. 8. desember 2015 (34376/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Podoleanu gegn Ítalíu dags. 8. desember 2015 (63426/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Holanová gegn Slóvakíu dags. 8. desember 2015 (76324/14)[HTML]

Dómur MDE Caragea gegn Rúmeníu dags. 8. desember 2015 (51/06)[HTML]

Dómur MDE Leong Poy gegn Portúgal dags. 8. desember 2015 (5190/14)[HTML]

Dómur MDE Mader gegn Sviss dags. 8. desember 2015 (6232/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Klimova o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. desember 2015 (22419/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sagayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. desember 2015 (22698/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Euroatlantic Airways - Transportes Aéreos, S.A. gegn Portúgal dags. 8. desember 2015 (34676/13)[HTML]

Dómur MDE Kovalenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. desember 2015 (36299/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kashpruk gegn Rússlandi dags. 8. desember 2015 (37894/07)[HTML]

Dómur MDE Mironovas o.fl. gegn Litháen dags. 8. desember 2015 (40828/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kalicki gegn Póllandi dags. 8. desember 2015 (46797/08)[HTML]

Dómur MDE Kulyuk o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. desember 2015 (47032/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pegov o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. desember 2015 (57019/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Z.H. og R.H. gegn Sviss dags. 8. desember 2015 (60119/12)[HTML]

Dómur MDE Sales gegn Portúgal dags. 8. desember 2015 (64137/12)[HTML]

Dómur MDE Dudayeva gegn Rússlandi dags. 8. desember 2015 (67437/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Tykvová gegn Tékklandi dags. 8. desember 2015 (54737/13)[HTML]

Ákvörðun MDE W.N. gegn Sviss dags. 8. desember 2015 (56069/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Dağteki̇n gegn Tyrklandi dags. 8. desember 2015 (43452/12)[HTML]

Dómur MDE Malachias gegn Grikklandi dags. 10. desember 2015 (12639/11)[HTML]

Dómur MDE Tikhonov gegn Úkraínu dags. 10. desember 2015 (17969/09)[HTML]

Dómur MDE Asllani gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 10. desember 2015 (24058/13)[HTML]

Dómur MDE Aggelakis gegn Grikklandi dags. 10. desember 2015 (25932/09)[HTML]

Dómur MDE Balogh o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 10. desember 2015 (26982/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ligeti o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 10. desember 2015 (29176/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Polgár o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 10. desember 2015 (29213/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bota o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 10. desember 2015 (34753/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Petit Press, A.S. gegn Slóvakíu dags. 15. desember 2015 (29389/12)[HTML]

Ákvörðun MDE B.V. o.fl. gegn Króatíu dags. 15. desember 2015 (38435/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Mach gegn Póllandi dags. 15. desember 2015 (68750/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Woźny gegn Póllandi dags. 15. desember 2015 (70720/11)[HTML]

Dómur MDE Gurban gegn Tyrklandi dags. 15. desember 2015 (4947/04)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Schatschaschwili gegn Þýskalandi dags. 15. desember 2015 (9154/10)[HTML]

Dómur MDE Raihani gegn Belgíu dags. 15. desember 2015 (12019/08)[HTML]

Dómur MDE Ofensiva Tinerilor gegn Rúmeníu dags. 15. desember 2015 (16732/05)[HTML]

Dómur MDE Szafrański gegn Póllandi dags. 15. desember 2015 (17249/12)[HTML]

Dómur MDE S.C. Antares Transport S.A. og S.C. Transroby S.R.L. gegn Rúmeníu dags. 15. desember 2015 (27227/08)[HTML]

Dómur MDE Bono gegn Frakklandi dags. 15. desember 2015 (29024/11)[HTML]

Dómur MDE Karacs gegn Ungverjalandi dags. 15. desember 2015 (29143/09)[HTML]

Dómur MDE Ivko gegn Rússlandi dags. 15. desember 2015 (30575/08)[HTML]

Dómur MDE Matczyński gegn Póllandi dags. 15. desember 2015 (32794/07)[HTML]

Dómur MDE Khalvash gegn Rússlandi dags. 15. desember 2015 (32917/13)[HTML]

Dómur MDE S. S. Göller Bölgesi̇ Konut Yapi Koop. gegn Tyrklandi dags. 15. desember 2015 (35802/02)[HTML]

Dómur MDE Cipleu gegn Rúmeníu dags. 15. desember 2015 (36470/08)[HTML]

Dómur MDE Roman Petrov gegn Rússlandi dags. 15. desember 2015 (37311/08)[HTML]

Dómur MDE Budaházy gegn Ungverjalandi dags. 15. desember 2015 (41479/10)[HTML]

Dómur MDE Lopes De Sousa Fernandes gegn Portúgal dags. 15. desember 2015 (56080/13)[HTML]

Dómur MDE Șerban Marinescu gegn Rúmeníu dags. 15. desember 2015 (68842/13)[HTML]

Dómur MDE S.A. gegn Tyrklandi dags. 15. desember 2015 (74535/10)[HTML]

Dómur MDE Yavuz Seli̇m Güler gegn Tyrklandi dags. 15. desember 2015 (76476/12)[HTML]

Dómur MDE Fábián gegn Ungverjalandi dags. 15. desember 2015 (78117/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Bleher o.fl. gegn Rúmeníu dags. 17. desember 2015 (45975/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kristiansen gegn Noregi dags. 17. desember 2015 (1176/10)[HTML]

Dómur MDE Sobko gegn Úkraínu dags. 17. desember 2015 (15102/10)[HTML]

Dómur MDE Bagirov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 17. desember 2015 (17356/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vugar Aliyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 17. desember 2015 (24853/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gasimli o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 17. desember 2015 (25330/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE G.S.B. gegn Sviss dags. 22. desember 2015 (28601/11)[HTML]

Dómur MDE Stanković og Trajković gegn Serbíu dags. 22. desember 2015 (37194/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lykova gegn Rússlandi dags. 22. desember 2015 (68736/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Iocșa gegn Rúmeníu dags. 5. janúar 2016 (4457/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Budimir gegn Króatíu dags. 5. janúar 2016 (14303/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Radi og Gherghina gegn Rúmeníu dags. 5. janúar 2016 (34655/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Bahmanzadeh gegn Bretlandi dags. 5. janúar 2016 (35752/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Peacock gegn Bretlandi dags. 5. janúar 2016 (52335/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Zverevy gegn Rússlandi dags. 5. janúar 2016 (55098/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdtmann gegn Þýskalandi dags. 5. janúar 2016 (56328/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Roberts gegn Bretlandi dags. 5. janúar 2016 (59703/13)[HTML]

Dómur MDE Minikayev gegn Rússlandi dags. 5. janúar 2016 (630/08)[HTML]

Dómur MDE Kleyn gegn Rússlandi dags. 5. janúar 2016 (44925/06)[HTML]

Dómur MDE Manerov gegn Rússlandi dags. 5. janúar 2016 (49848/10)[HTML]

Dómur MDE Süveges gegn Ungverjalandi dags. 5. janúar 2016 (50255/12)[HTML]

Dómur MDE Cătălin Eugen Micu gegn Rúmeníu dags. 5. janúar 2016 (55104/13)[HTML]

Dómur MDE Frumkin gegn Rússlandi dags. 5. janúar 2016 (74568/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Iovanovski gegn Moldóvu dags. 5. janúar 2016 (8006/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Yücesoy gegn Tyrklandi dags. 5. janúar 2016 (75118/12)[HTML]

Dómur MDE Juhász o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 7. janúar 2016 (6467/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pascoi [1] o.fl. gegn Rúmeníu dags. 7. janúar 2016 (8675/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Magyar o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 7. janúar 2016 (16599/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dāvidsons og Savins gegn Lettlandi dags. 7. janúar 2016 (17574/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bergmann gegn Þýskalandi dags. 7. janúar 2016 (23279/14)[HTML]

Dómur MDE Andrey Zakharov gegn Úkraínu dags. 7. janúar 2016 (26581/06)[HTML]

Dómur MDE Louli-Georgopoulou o.fl. gegn Grikklandi dags. 7. janúar 2016 (28471/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bakos o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 7. janúar 2016 (29644/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vrtar gegn Króatíu dags. 7. janúar 2016 (39380/13)[HTML]

Dómur MDE Georgakis gegn Grikklandi dags. 7. janúar 2016 (40279/14)[HTML]

Dómur MDE Gerovska Popčevska gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 7. janúar 2016 (48783/07)[HTML]

Dómur MDE Kartelis o.fl. gegn Grikklandi dags. 7. janúar 2016 (53077/13)[HTML]

Dómur MDE Bóday o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 7. janúar 2016 (53398/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Jakšovski og Trifunovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 7. janúar 2016 (56381/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tamási o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 7. janúar 2016 (65853/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Poposki og Duma gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 7. janúar 2016 (69916/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Semigdalas o.fl. gegn Grikklandi dags. 7. janúar 2016 (77155/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ribić o.fl. gegn Króatíu dags. 12. janúar 2016 (21610/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Moschitz gegn Austurríki dags. 12. janúar 2016 (24714/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Savić gegn Króatíu dags. 12. janúar 2016 (32023/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Burghelea gegn Moldóvu dags. 12. janúar 2016 (36084/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Nagorskiy gegn Úkraínu dags. 12. janúar 2016 (37794/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Lovrić o.fl. gegn Króatíu dags. 12. janúar 2016 (57849/13)[HTML]

Dómur MDE Karykowski gegn Póllandi dags. 12. janúar 2016 (653/12)[HTML]

Dómur MDE Khayletdinov gegn Rússlandi dags. 12. janúar 2016 (2763/13)[HTML]

Dómur MDE Party For A Democratic Society (Dtp) o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. janúar 2016 (3840/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Salamov gegn Rússlandi dags. 12. janúar 2016 (5063/05)[HTML]

Dómur MDE Prus gegn Póllandi dags. 12. janúar 2016 (5136/11)[HTML]

Dómur MDE S.D.M. o.fl. gegn Hollandi dags. 12. janúar 2016 (8161/07)[HTML]

Dómur MDE Freitas gegn Portúgal dags. 12. janúar 2016 (8349/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Morgoci gegn Moldóvu dags. 12. janúar 2016 (13421/06)[HTML]

Dómur MDE A.G.R. gegn Hollandi dags. 12. janúar 2016 (13442/08)[HTML]

Dómur MDE İrmak gegn Tyrklandi dags. 12. janúar 2016 (20564/10)[HTML]

Dómur MDE A.W.Q. og D.H. gegn Hollandi dags. 12. janúar 2016 (25077/06)[HTML]

Dómur MDE Treskavica gegn Króatíu dags. 12. janúar 2016 (32036/13)[HTML]

Dómur MDE Gouarré Patte gegn Andorra dags. 12. janúar 2016 (33427/10)[HTML]

Dómur MDE Karpova gegn Rússlandi dags. 12. janúar 2016 (35413/07)[HTML]

Dómur MDE Szabó og Vissy gegn Ungverjalandi dags. 12. janúar 2016 (37138/14)[HTML]

Dómur MDE Borg gegn Möltu dags. 12. janúar 2016 (37537/13)[HTML]

Dómur MDE S.S. gegn Hollandi dags. 12. janúar 2016 (39575/06)[HTML]

Dómur MDE Boacă o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2016 (40355/11)[HTML]

Dómur MDE Buterlevičiūtė gegn Litháen dags. 12. janúar 2016 (42139/08)[HTML]

Dómur MDE Milojević o.fl. gegn Serbíu dags. 12. janúar 2016 (43519/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE M.R.A. o.fl. gegn Hollandi dags. 12. janúar 2016 (46856/07)[HTML]

Dómur MDE Rodriguez Ravelo gegn Spáni dags. 12. janúar 2016 (48074/10)[HTML]

Dómur MDE Moxamed Ismaaciil og Abdirahman Warsame gegn Möltu dags. 12. janúar 2016 (52160/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sindely gegn Ungverjalandi dags. 12. janúar 2016 (54602/11)[HTML]

Dómur MDE Genner gegn Austurríki dags. 12. janúar 2016 (55495/08)[HTML]

Dómur MDE Miracle Europe Kft gegn Ungverjalandi dags. 12. janúar 2016 (57774/13)[HTML]

Dómur MDE Romaniuk gegn Póllandi dags. 12. janúar 2016 (59285/12)[HTML]

Dómur MDE Bărbulescu gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2016 (61496/08)[HTML]

Dómur MDE Escalda Ferreira gegn Portúgal dags. 12. janúar 2016 (62252/12)[HTML]

Dómur MDE Bilbija og Blažević gegn Króatíu dags. 12. janúar 2016 (62870/13)[HTML]

Dómur MDE Shepelenko gegn Úkraínu dags. 14. janúar 2016 (8347/12)[HTML]

Dómur MDE Duong gegn Tékklandi dags. 14. janúar 2016 (21381/11)[HTML]

Dómur MDE Mandet gegn Frakklandi dags. 14. janúar 2016 (30955/12)[HTML]

Dómur MDE Rodzevillo gegn Úkraínu dags. 14. janúar 2016 (38771/05)[HTML]

Dómur MDE Budan gegn Úkraínu dags. 14. janúar 2016 (38800/12)[HTML]

Dómur MDE Ventouris og Ventouri gegn Grikklandi dags. 14. janúar 2016 (45290/11)[HTML]

Dómur MDE Maslák og Michálková gegn Tékklandi dags. 14. janúar 2016 (52028/13)[HTML]

Dómur MDE Stabrovska gegn Úkraínu dags. 14. janúar 2016 (65055/12)[HTML]

Dómur MDE D.A. o.fl. gegn Ítalíu dags. 14. janúar 2016 (68060/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Czernuszewicz gegn Póllandi dags. 19. janúar 2016 (2891/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Nazarenko gegn Rússlandi dags. 19. janúar 2016 (29933/04)[HTML]

Dómur MDE Albrechtas gegn Litháen dags. 19. janúar 2016 (1886/06)[HTML]

Dómur MDE Aurelian Oprea gegn Rúmeníu dags. 19. janúar 2016 (12138/08)[HTML]

Dómur MDE Kalda gegn Eistlandi dags. 19. janúar 2016 (17429/10)[HTML]

Dómur MDE Gülcü gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 2016 (17526/10)[HTML]

Dómur MDE Sow gegn Belgíu dags. 19. janúar 2016 (27081/13)[HTML]

Dómur MDE Cazanbaev gegn Moldóvu dags. 19. janúar 2016 (32510/09)[HTML]

Dómur MDE G.B. gegn Litháen dags. 19. janúar 2016 (36137/13)[HTML]

Dómur MDE Görmüş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 2016 (49085/07)[HTML]

Dómur MDE M.D. og M.A. gegn Belgíu dags. 19. janúar 2016 (58689/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Lorenzo Vázquez gegn Spáni dags. 19. janúar 2016 (30502/12)[HTML]

Dómur MDE Safaryan gegn Armeníu dags. 21. janúar 2016 (576/06)[HTML]

Dómur MDE Tovmasyan gegn Armeníu dags. 21. janúar 2016 (11578/08)[HTML]

Dómur MDE Siredzhuk gegn Úkraínu dags. 21. janúar 2016 (16901/03)[HTML]

Dómur MDE De Carolis og France Televisions gegn Frakklandi dags. 21. janúar 2016 (29313/10)[HTML]

Dómur MDE Ivanovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 21. janúar 2016 (29908/11)[HTML]

Dómur MDE Ghuyumchyan gegn Armeníu dags. 21. janúar 2016 (53862/07)[HTML]

Dómur MDE H.A. gegn Grikklandi dags. 21. janúar 2016 (58424/11)[HTML]

Dómur MDE Neškoska gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 21. janúar 2016 (60333/13)[HTML]

Dómur MDE Boris Kostadinov gegn Búlgaríu dags. 21. janúar 2016 (61701/11)[HTML]

Dómur MDE L.E. gegn Grikklandi dags. 21. janúar 2016 (71545/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Nguyen gegn Noregi dags. 26. janúar 2016 (30984/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Opačić og Godić gegn Króatíu dags. 26. janúar 2016 (38882/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Korkmaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. janúar 2016 (44530/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Rasman og Veliscek gegn Ítalíu dags. 26. janúar 2016 (55744/09)[HTML]

Dómur MDE R. gegn Rússlandi dags. 26. janúar 2016 (11916/15)[HTML]

Dómur MDE Muncaciu gegn Rúmeníu dags. 26. janúar 2016 (12433/11)[HTML]

Dómur MDE Nagy gegn Ungverjalandi dags. 26. janúar 2016 (21225/10)[HTML]

Dómur MDE Iasir gegn Belgíu dags. 26. janúar 2016 (21614/12)[HTML]

Dómur MDE Alpar gegn Tyrklandi dags. 26. janúar 2016 (22643/07)[HTML]

Dómur MDE Cîrnici gegn Rúmeníu dags. 26. janúar 2016 (35030/14)[HTML]

Dómur MDE Balakin gegn Moldóvu dags. 26. janúar 2016 (59474/11)[HTML]

Dómur MDE Salikhova og Magomedova gegn Rússlandi dags. 26. janúar 2016 (63689/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Gheorghe gegn Rúmeníu dags. 28. janúar 2016 (33804/09)[HTML]

Dómur MDE Vasyunets gegn Úkraínu dags. 28. janúar 2016 (24738/11)[HTML]

Dómur MDE Patrikis o.fl. gegn Grikklandi dags. 28. janúar 2016 (50622/13)[HTML]

Dómur MDE Partei Die Friesen gegn Þýskalandi dags. 28. janúar 2016 (65480/10)[HTML]

Dómur MDE Konstantinopoulos o.fl. gegn Grikklandi dags. 28. janúar 2016 (69781/13)[HTML]

Dómur MDE Kiril Andreev gegn Búlgaríu dags. 28. janúar 2016 (79828/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Moldovan Duda gegn Rúmeníu dags. 2. febrúar 2016 (1453/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Schrade gegn Georgíu dags. 2. febrúar 2016 (9289/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Vrinds gegn Hollandi dags. 2. febrúar 2016 (10662/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Barski og Święczkowski gegn Póllandi dags. 2. febrúar 2016 (13523/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kecojević gegn Montenegró dags. 2. febrúar 2016 (14336/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Bengler gegn Frakklandi dags. 2. febrúar 2016 (16478/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Dziedzic gegn Póllandi dags. 2. febrúar 2016 (20893/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Dumitru gegn Rúmeníu dags. 2. febrúar 2016 (29333/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Anastasov gegn Serbíu dags. 2. febrúar 2016 (30790/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Arlewin gegn Svíþjóð dags. 2. febrúar 2016 (32814/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Komisja Zakładowa Nszz Solidarność At Frito Lay Poland Ltd gegn Póllandi dags. 2. febrúar 2016 (56270/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Dobrzańska og Dobrzański gegn Póllandi dags. 2. febrúar 2016 (64128/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Șopârlă gegn Rúmeníu dags. 2. febrúar 2016 (76884/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Bîrsan gegn Rúmeníu dags. 2. febrúar 2016 (79917/13)[HTML]

Dómur MDE Gürbüz og Özçeli̇k gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2016 (11/05)[HTML]

Dómur MDE Aydin Çeti̇nkaya gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2016 (2082/05)[HTML]

Dómur MDE Cavi̇t Tinarlioğlu gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2016 (3648/04)[HTML]

Dómur MDE Van Zandbergen gegn Belgíu dags. 2. febrúar 2016 (4258/11)[HTML]

Dómur MDE Di Trizio gegn Sviss dags. 2. febrúar 2016 (7186/09)[HTML]

Dómur MDE Sodan gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2016 (18650/05)[HTML]

Dómur MDE Magyar Tartalomszolgáltatók Egyesülete og Index.Hu Zrt gegn Ungverjalandi dags. 2. febrúar 2016 (22947/13)[HTML]

Dómur MDE Erdener gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2016 (23497/05)[HTML]

Dómur MDE Meggi Cala gegn Portúgal dags. 2. febrúar 2016 (24086/11)[HTML]

Dómur MDE Muhacir Çi̇çek o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2016 (41465/09)[HTML]

Dómur MDE Ţăvîrlău gegn Rúmeníu dags. 2. febrúar 2016 (43753/10)[HTML]

Dómur MDE Grossmann Air Service Bedarfsluftfahrtunternehmen Gmbh & Co Kg gegn Austurríki dags. 2. febrúar 2016 (47199/10)[HTML]

Dómur MDE Binder gegn Austurríki dags. 2. febrúar 2016 (50627/09)[HTML]

Dómur MDE Kan gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2016 (54898/11)[HTML]

Dómur MDE Drăgan gegn Rúmeníu dags. 2. febrúar 2016 (65158/09)[HTML]

Dómur MDE N.Ts. o.fl. gegn Georgíu dags. 2. febrúar 2016 (71776/12)[HTML]

Dómur MDE Kirakosyan gegn Armeníu (nr. 2) dags. 4. febrúar 2016 (24723/05)[HTML]

Dómur MDE Amadou gegn Grikklandi dags. 4. febrúar 2016 (37991/11)[HTML]

Dómur MDE Isenc gegn Frakklandi dags. 4. febrúar 2016 (58828/13)[HTML]

Dómur MDE Dzhabrailovy gegn Rússlandi dags. 4. febrúar 2016 (68860/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hilal Mammadov gegn Aserbaísjan dags. 4. febrúar 2016 (81553/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Taniş gegn Tyrklandi dags. 9. febrúar 2016 (15442/08)[HTML]

Ákvörðun MDE F.A. gegn Hollandi dags. 9. febrúar 2016 (39670/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Akkaya o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. febrúar 2016 (41257/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lazić gegn Serbíu dags. 9. febrúar 2016 (47372/13)[HTML]

Dómur MDE Çelebi̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. febrúar 2016 (582/05)[HTML]

Dómur MDE Meier gegn Sviss dags. 9. febrúar 2016 (10109/14)[HTML]

Dómur MDE Öztünç gegn Tyrklandi dags. 9. febrúar 2016 (14777/08)[HTML]

Dómur MDE Kosiński gegn Póllandi dags. 9. febrúar 2016 (20488/11)[HTML]

Dómur MDE Nazyrova o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. febrúar 2016 (21126/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ulyanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. febrúar 2016 (22486/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Baranov o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. febrúar 2016 (24130/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yalçinkaya o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. febrúar 2016 (25764/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zinovchik gegn Rússlandi dags. 9. febrúar 2016 (27217/06)[HTML]

Dómur MDE Khachukayevy gegn Rússlandi dags. 9. febrúar 2016 (34576/08)[HTML]

Dómur MDE Tudor-Auto S.R.L. og Triplu-Tudor S.R.L. gegn Moldóvu dags. 9. febrúar 2016 (36341/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Balogh gegn Ungverjalandi dags. 9. febrúar 2016 (36630/11)[HTML]

Dómur MDE Shlychkov gegn Rússlandi dags. 9. febrúar 2016 (40852/05)[HTML]

Dómur MDE Cheema gegn Belgíu dags. 9. febrúar 2016 (60056/08)[HTML]

Dómur MDE Mescereacov gegn Moldóvu dags. 9. febrúar 2016 (61050/11)[HTML]

Ákvörðun MDE C. gegn Rúmeníu og Austurríki dags. 9. febrúar 2016 (59164/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Alhan gegn Tyrklandi dags. 9. febrúar 2016 (64655/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Ci̇nbaş gegn Tyrklandi dags. 9. febrúar 2016 (70943/10)[HTML]

Dómur MDE R.T. gegn Grikklandi dags. 11. febrúar 2016 (5124/11)[HTML]

Dómur MDE Karpylenko gegn Úkraínu dags. 11. febrúar 2016 (15509/12)[HTML]

Dómur MDE Orlik gegn Úkraínu dags. 11. febrúar 2016 (27454/11)[HTML]

Dómur MDE Dallas gegn Bretlandi dags. 11. febrúar 2016 (38395/12)[HTML]

Dómur MDE Mitrova og Savik gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 11. febrúar 2016 (42534/09)[HTML]

Dómur MDE Pomilyayko gegn Úkraínu dags. 11. febrúar 2016 (60426/11)[HTML]

Dómur MDE Huseynli o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 11. febrúar 2016 (67360/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ibrahimov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 11. febrúar 2016 (69234/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Świderski gegn Póllandi dags. 16. febrúar 2016 (5532/10)[HTML]

Dómur MDE Ärztekammer Für Wien og Dorner gegn Austurríki dags. 16. febrúar 2016 (8895/10)[HTML]

Dómur MDE Caracet gegn Moldóvu dags. 16. febrúar 2016 (16031/10)[HTML]

Dómur MDE Yevdokimov o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. febrúar 2016 (27236/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Govedarski gegn Búlgaríu dags. 16. febrúar 2016 (34957/12)[HTML]

Dómur MDE Dalakov gegn Rússlandi dags. 16. febrúar 2016 (35152/09)[HTML]

Dómur MDE Borovská gegn Slóvakíu dags. 16. febrúar 2016 (48554/10)[HTML]

Dómur MDE Vijatović gegn Króatíu dags. 16. febrúar 2016 (50200/13)[HTML]

Dómur MDE Vlieeland Boddy og Marcelo Lanni gegn Spáni dags. 16. febrúar 2016 (53465/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Paluch gegn Póllandi dags. 16. febrúar 2016 (57292/12)[HTML]

Dómur MDE Soares De Melo gegn Portúgal dags. 16. febrúar 2016 (72850/14)[HTML]

Dómur MDE Rywin gegn Póllandi dags. 18. febrúar 2016 (6091/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.K. gegn Liechtenstein (nr. 2) dags. 18. febrúar 2016 (10722/13)[HTML]

Dómur MDE Baka gegn Grikklandi dags. 18. febrúar 2016 (24891/10)[HTML]

Dómur MDE Fateyenkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. febrúar 2016 (44099/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Macovei o.fl. gegn Rúmeníu dags. 18. febrúar 2016 (50109/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Papageorgiou gegn Grikklandi dags. 18. febrúar 2016 (51923/12)[HTML]

Dómur MDE Blühdorn gegn Þýskalandi dags. 18. febrúar 2016 (62054/12)[HTML]

Dómur MDE Doherty gegn Bretlandi dags. 18. febrúar 2016 (76874/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Smolnikovy o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. febrúar 2016 (8496/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Marques Ganço Martins De Carvalho gegn Portúgal dags. 23. febrúar 2016 (19752/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Capriotti gegn Ítalíu dags. 23. febrúar 2016 (28819/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Cento o.fl. gegn Ítalíu dags. 23. febrúar 2016 (30851/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Sokolovy gegn Rússlandi dags. 23. febrúar 2016 (48326/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Hoffmann gegn Þýskalandi dags. 23. febrúar 2016 (66861/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Aleksandr Andreyev gegn Rússlandi dags. 23. febrúar 2016 (2281/06)[HTML]

Dómur MDE Mefaalani gegn Kýpur dags. 23. febrúar 2016 (3473/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Elena Apostol o.fl. gegn Rúmeníu dags. 23. febrúar 2016 (24093/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pérez Martínez gegn Spáni dags. 23. febrúar 2016 (26023/10)[HTML]

Dómur MDE Matczak gegn Póllandi dags. 23. febrúar 2016 (26649/12)[HTML]

Dómur MDE Özen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. febrúar 2016 (29272/08)[HTML]

Dómur MDE Y.Y. gegn Rússlandi dags. 23. febrúar 2016 (40378/06)[HTML]

Dómur MDE Grigaliūnienė gegn Litháen dags. 23. febrúar 2016 (42322/09)[HTML]

Dómur MDE Garib gegn Hollandi dags. 23. febrúar 2016 (43494/09)[HTML]

Dómur MDE Nasr og Ghali gegn Ítalíu dags. 23. febrúar 2016 (44883/09)[HTML]

Dómur MDE Navalnyy og Ofitserov gegn Rússlandi dags. 23. febrúar 2016 (46632/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Çam gegn Tyrklandi dags. 23. febrúar 2016 (51500/08)[HTML]

Dómur MDE Ci̇vek gegn Tyrklandi dags. 23. febrúar 2016 (55354/11)[HTML]

Dómur MDE Pajić gegn Króatíu dags. 23. febrúar 2016 (68453/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Ledvina gegn Tékklandi dags. 23. febrúar 2016 (64523/12)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Mozer gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 23. febrúar 2016 (11138/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ogrodniczuk gegn Póllandi dags. 23. febrúar 2016 (1286/09)[HTML]

Dómur MDE Société De Conception De Presse og D'Édition gegn Frakklandi dags. 25. febrúar 2016 (4683/11)[HTML]

Dómur MDE Olivieri o.fl. gegn Ítalíu dags. 25. febrúar 2016 (17708/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Domazyan gegn Armeníu dags. 25. febrúar 2016 (22558/07)[HTML]

Dómur MDE Adiele o.fl. gegn Grikklandi dags. 25. febrúar 2016 (29769/13)[HTML]

Dómur MDE Zyakun gegn Úkraínu dags. 25. febrúar 2016 (34006/06)[HTML]

Dómur MDE Papadakis o.fl. gegn Grikklandi dags. 25. febrúar 2016 (34083/13)[HTML]

Dómur MDE Klinkenbuss gegn Þýskalandi dags. 25. febrúar 2016 (53157/11)[HTML]

Ákvörðun MDE J.J. og S.U. gegn Bretlandi dags. 1. mars 2016 (31127/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Le Lievre o.fl. gegn Bretlandi dags. 1. mars 2016 (36522/15)[HTML]

Ákvörðun MDE A.Y. gegn Slóvakíu dags. 1. mars 2016 (37146/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Garitagoitia Salegui gegn Frakklandi dags. 1. mars 2016 (40285/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Borrero Toribio gegn Frakklandi dags. 1. mars 2016 (40288/15)[HTML]

Dómur MDE Arbačiauskienė gegn Litháen dags. 1. mars 2016 (2971/08)[HTML]

Dómur MDE Arlewin gegn Svíþjóð dags. 1. mars 2016 (22302/10)[HTML]

Dómur MDE K.J. gegn Póllandi dags. 1. mars 2016 (30813/14)[HTML]

Dómur MDE Mihu gegn Rúmeníu dags. 1. mars 2016 (36903/13)[HTML]

Dómur MDE Perak gegn Slóveníu dags. 1. mars 2016 (37903/09)[HTML]

Dómur MDE Lagunov gegn Rússlandi dags. 1. mars 2016 (40025/10)[HTML]

Dómur MDE Gorbunov og Gorbachev gegn Rússlandi dags. 1. mars 2016 (43183/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mahmut Sezer gegn Tyrklandi dags. 1. mars 2016 (43545/09)[HTML]

Dómur MDE Milenković gegn Serbíu dags. 1. mars 2016 (50124/13)[HTML]

Dómur MDE Popoviciu gegn Rúmeníu dags. 1. mars 2016 (52942/09)[HTML]

Dómur MDE Kholmurodov gegn Rússlandi dags. 1. mars 2016 (58923/14)[HTML]

Dómur MDE Andrey Lavrov gegn Rússlandi dags. 1. mars 2016 (66252/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Tabbane gegn Sviss dags. 1. mars 2016 (41069/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Uğur gegn Tyrklandi dags. 1. mars 2016 (63819/10)[HTML]

Dómur MDE Prade gegn Þýskalandi dags. 3. mars 2016 (7215/10)[HTML]

Dómur MDE Kapustyak gegn Úkraínu dags. 3. mars 2016 (26230/11)[HTML]

Dómur MDE Chiriac o.fl. gegn Rúmeníu dags. 3. mars 2016 (57831/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gatto gegn Ítalíu dags. 8. mars 2016 (19424/08)[HTML]

Ákvörðun MDE I.A.A. o.fl. gegn Bretlandi dags. 8. mars 2016 (25960/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Shvalia og Kostycheva gegn Rússlandi dags. 8. mars 2016 (46280/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ursulet gegn Frakklandi dags. 8. mars 2016 (56825/13)[HTML]

Dómur MDE Bi̇len og Çoruk gegn Tyrklandi dags. 8. mars 2016 (14895/05)[HTML]

Dómur MDE Konovalova gegn Rússlandi dags. 8. mars 2016 (23304/05)[HTML]

Dómur MDE Rusu gegn Rúmeníu dags. 8. mars 2016 (25721/04)[HTML]

Dómur MDE Porcel Terribas o.fl. gegn Spáni dags. 8. mars 2016 (47530/13)[HTML]

Dómur MDE Morari gegn Moldóvu dags. 8. mars 2016 (65311/09)[HTML]

Dómur MDE Stoković o.fl. gegn Serbíu dags. 8. mars 2016 (75879/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kytiopoiia Lithografia Stylianos S. Koskinidis Avee gegn Grikklandi dags. 8. mars 2016 (54992/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayar gegn Tyrklandi dags. 8. mars 2016 (37210/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Tryapitsyna gegn Rússlandi dags. 15. mars 2016 (7786/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Bazhenovy o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. mars 2016 (41849/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ermi̇ş gegn Tyrklandi dags. 15. mars 2016 (42906/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Verlagsgruppe Handelsblatt Gmbh & Co. Kg gegn Þýskalandi dags. 15. mars 2016 (52205/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivančić og Dželajlija gegn Króatíu dags. 15. mars 2016 (62916/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Aslan gegn Tyrklandi dags. 15. mars 2016 (68267/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Ayar gegn Tyrklandi dags. 15. mars 2016 (70941/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Gőbl gegn Ungverjalandi dags. 15. mars 2016 (81097/12)[HTML]

Dómur MDE Shurygina o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. mars 2016 (2982/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ciorap gegn Moldóvu (nr. 5) dags. 15. mars 2016 (7232/07)[HTML]

Dómur MDE Savca gegn Moldóvu dags. 15. mars 2016 (17963/08)[HTML]

Dómur MDE Multiprojekt Kft gegn Ungverjalandi dags. 15. mars 2016 (24710/11)[HTML]

Dómur MDE Novruk o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. mars 2016 (31039/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shapkin o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. mars 2016 (34248/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gillissen gegn Hollandi dags. 15. mars 2016 (39966/09)[HTML]

Dómur MDE Yegorov o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. mars 2016 (51643/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vidish gegn Rússlandi dags. 15. mars 2016 (53120/08)[HTML]

Dómur MDE Răzvan Laurenţiu Constantinescu gegn Rúmeníu dags. 15. mars 2016 (59254/13)[HTML]

Dómur MDE M.G.C. gegn Rúmeníu dags. 15. mars 2016 (61495/11)[HTML]

Dómur MDE Menéndez García og Álvarez González gegn Spáni dags. 15. mars 2016 (73818/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hoalgă o.fl. gegn Rúmeníu dags. 15. mars 2016 (76672/12)[HTML]

Dómur MDE Rebegea gegn Rúmeníu dags. 15. mars 2016 (77444/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Cándido González Martín og Plasencia Santos gegn Spáni dags. 15. mars 2016 (6177/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Savun gegn Tyrklandi dags. 15. mars 2016 (48409/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Buzoianu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 17. mars 2016 (39115/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rista o.fl. gegn Albaníu dags. 17. mars 2016 (5207/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hammerton gegn Bretlandi dags. 17. mars 2016 (6287/10)[HTML]

Dómur MDE Zakshevskiy gegn Úkraínu dags. 17. mars 2016 (7193/04)[HTML]

Dómur MDE Kahn gegn Þýskalandi dags. 17. mars 2016 (16313/10)[HTML]

Dómur MDE Vasileva gegn Búlgaríu dags. 17. mars 2016 (23796/10)[HTML]

Dómur MDE Didov gegn Búlgaríu dags. 17. mars 2016 (27791/09)[HTML]

Dómur MDE Zalyan o.fl. gegn Armeníu dags. 17. mars 2016 (36894/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Arvanitou o.fl. gegn Grikklandi dags. 17. mars 2016 (63584/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gouzoulis gegn Grikklandi dags. 17. mars 2016 (66098/14)[HTML]

Dómur MDE Rasul Jafarov gegn Aserbaísjan dags. 17. mars 2016 (69981/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Andronic gegn Rúmeníu dags. 22. mars 2016 (1447/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Meyer gegn Þýskalandi dags. 22. mars 2016 (16722/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Raush gegn Rússlandi dags. 22. mars 2016 (17767/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Petolas gegn Króatíu dags. 22. mars 2016 (74936/12)[HTML]

Dómur MDE Boştină gegn Rúmeníu dags. 22. mars 2016 (612/13)[HTML]

Dómur MDE M.G. gegn Tyrklandi dags. 22. mars 2016 (646/10)[HTML]

Dómur MDE Partners 2000 Kft o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 22. mars 2016 (966/14)[HTML]

Dómur MDE Akulin o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. mars 2016 (14313/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Butrin gegn Rússlandi dags. 22. mars 2016 (16179/14)[HTML]

Dómur MDE Guberina gegn Króatíu dags. 22. mars 2016 (23682/13)[HTML]

Dómur MDE Litvinov gegn Rússlandi dags. 22. mars 2016 (32863/13)[HTML]

Dómur MDE Varga gegn Ungverjalandi dags. 22. mars 2016 (42329/09)[HTML]

Dómur MDE Gomoi gegn Rúmeníu dags. 22. mars 2016 (42720/10)[HTML]

Dómur MDE Kolesnikovich gegn Rússlandi dags. 22. mars 2016 (44694/13)[HTML]

Dómur MDE Association Of Victims Of Romanian Judges o.fl. gegn Rúmeníu dags. 22. mars 2016 (47732/06)[HTML]

Dómur MDE Pinto Coelho gegn Portúgal (nr. 2) dags. 22. mars 2016 (48718/11)[HTML]

Dómur MDE Ulisei Grosu gegn Rúmeníu dags. 22. mars 2016 (60113/12)[HTML]

Dómur MDE Kars o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. mars 2016 (66568/09)[HTML]

Dómur MDE Sousa Goucha gegn Portúgal dags. 22. mars 2016 (70434/12)[HTML]

Dómur MDE Elena Cojocaru gegn Rúmeníu dags. 22. mars 2016 (74114/12)[HTML]

Dómur MDE Pereira Da Silva gegn Portúgal dags. 22. mars 2016 (77050/11)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE F.G. gegn Svíþjóð dags. 23. mars 2016 (43611/11)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Blokhin gegn Rússlandi dags. 23. mars 2016 (47152/06)[HTML]

Dómur MDE Sharma gegn Lettlandi dags. 24. mars 2016 (28026/05)[HTML]

Dómur MDE Sakir gegn Grikklandi dags. 24. mars 2016 (48475/09)[HTML]

Dómur MDE Zherebin gegn Rússlandi dags. 24. mars 2016 (51445/09)[HTML]

Dómur MDE Korneykova og Korneykov gegn Úkraínu dags. 24. mars 2016 (56660/12)[HTML]

Ákvörðun MDE A.V. gegn Eistlandi dags. 29. mars 2016 (3853/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Zavros gegn Kýpur dags. 29. mars 2016 (7292/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Stefanov gegn Búlgaríu dags. 29. mars 2016 (9590/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Marinescu gegn Rúmeníu dags. 29. mars 2016 (13942/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Unifaun Theatre Productions Limited o.fl. gegn Möltu dags. 29. mars 2016 (37326/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Chiriac gegn Rúmeníu dags. 29. mars 2016 (45558/08)[HTML]

Ákvörðun MDE M.Y. og E.C. gegn Kýpur dags. 29. mars 2016 (73411/10)[HTML]

Dómur MDE Gökbulut gegn Tyrklandi dags. 29. mars 2016 (7459/04)[HTML]

Dómur MDE Bulin gegn Rússlandi dags. 29. mars 2016 (8681/06)[HTML]

Dómur MDE Kocherov og Sergeyeva gegn Rússlandi dags. 29. mars 2016 (16899/13)[HTML]

Dómur MDE Okolisan gegn Moldóvu dags. 29. mars 2016 (33200/11)[HTML]

Dómur MDE Paić gegn Króatíu dags. 29. mars 2016 (47082/12)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Bédat gegn Sviss dags. 29. mars 2016 (56925/08)[HTML]

Dómur MDE Gómez Olmeda gegn Spáni dags. 29. mars 2016 (61112/12)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Armani Da Silva gegn Bretlandi dags. 30. mars 2016 (5878/08)[HTML]

Dómur MDE Dzhabarov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 31. mars 2016 (6095/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Alexey Petrov gegn Búlgaríu dags. 31. mars 2016 (30336/10)[HTML]

Dómur MDE A, B og C gegn Lettlandi dags. 31. mars 2016 (30808/11)[HTML]

Dómur MDE Šantare og Labazņikovs gegn Lettlandi dags. 31. mars 2016 (34148/07)[HTML]

Dómur MDE Petrov og Ivanova gegn Búlgaríu dags. 31. mars 2016 (45773/10)[HTML]

Dómur MDE Dimitar Yanakiev gegn Búlgaríu (nr. 2) dags. 31. mars 2016 (50346/07)[HTML]

Dómur MDE Seton gegn Bretlandi dags. 31. mars 2016 (55287/10)[HTML]

Dómur MDE Stoyanov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 31. mars 2016 (55388/10)[HTML]

Dómur MDE Karen Poghosyan gegn Armeníu dags. 31. mars 2016 (62356/09)[HTML]

Dómur MDE Vedat Doğru gegn Tyrklandi dags. 5. apríl 2016 (2469/10)[HTML]

Dómur MDE Trapeznikov o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. apríl 2016 (5623/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Körtvélyessy gegn Ungverjalandi dags. 5. apríl 2016 (7871/10)[HTML]

Dómur MDE Svetlana Vasilyeva gegn Rússlandi dags. 5. apríl 2016 (10775/09)[HTML]

Dómur MDE Rozalia Avram gegn Rúmeníu dags. 5. apríl 2016 (19037/07)[HTML]

Dómur MDE Savić o.fl. gegn Serbíu dags. 5. apríl 2016 (22080/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lukats gegn Rúmeníu dags. 5. apríl 2016 (24199/07)[HTML]

Dómur MDE Aparecida De Oliveira Nabor gegn Portúgal dags. 5. apríl 2016 (28041/13)[HTML]

Dómur MDE Cazan gegn Rúmeníu dags. 5. apríl 2016 (30050/12)[HTML]

Dómur MDE Helmut Blum gegn Austurríki dags. 5. apríl 2016 (33060/10)[HTML]

Dómur MDE Guță Tudor Teodorescu gegn Rúmeníu dags. 5. apríl 2016 (33751/05)[HTML]

Dómur MDE S.C. Ecological Center S.A. gegn Rúmeníu dags. 5. apríl 2016 (54593/11)[HTML]

Dómur MDE Gruzda gegn Rússlandi dags. 5. apríl 2016 (63833/09)[HTML]

Dómur MDE Ali Cheema o.fl. gegn Grikklandi dags. 7. apríl 2016 (7059/14)[HTML]

Dómur MDE Ali o.fl. gegn Grikklandi dags. 7. apríl 2016 (13385/14)[HTML]

Dómur MDE Trademont A.G. og Mina o.fl. gegn Grikklandi dags. 7. apríl 2016 (17154/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Simonyan gegn Armeníu dags. 7. apríl 2016 (18275/08)[HTML]

Dómur MDE Karagjozi o.fl. gegn Albaníu dags. 7. apríl 2016 (32382/11)[HTML]

Dómur MDE Matei o.fl. gegn Rúmeníu dags. 7. apríl 2016 (32435/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Aliçka o.fl. gegn Albaníu dags. 7. apríl 2016 (33148/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Halimi o.fl. gegn Albaníu dags. 7. apríl 2016 (33839/11)[HTML]

Dómur MDE Kyriakou og Panagioteas gegn Grikklandi dags. 7. apríl 2016 (34828/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Evropaïkai Diakopai-European Holidays A.E. gegn Grikklandi dags. 7. apríl 2016 (44685/09)[HTML]

Dómur MDE Meletopoulos og Davarakis gegn Grikklandi dags. 7. apríl 2016 (46811/11)[HTML]

Dómur MDE Alexiou gegn Grikklandi dags. 7. apríl 2016 (65811/13)[HTML]

Dómur MDE M.C. og A.C. gegn Rúmeníu dags. 12. apríl 2016 (12060/12)[HTML]

Dómur MDE Dungveckis gegn Litháen dags. 12. apríl 2016 (32106/08)[HTML]

Dómur MDE Dumitru Gheorghe gegn Rúmeníu dags. 12. apríl 2016 (33883/06)[HTML]

Dómur MDE Pleş gegn Rúmeníu dags. 12. apríl 2016 (37213/06)[HTML]

Dómur MDE Ecaterina Mirea o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. apríl 2016 (43626/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE R.B. gegn Ungverjalandi dags. 12. apríl 2016 (64602/12)[HTML]

Ákvörðun MDE A.N. gegn Frakklandi dags. 19. apríl 2016 (12956/15)[HTML]

Ákvörðun MDE D.S. gegn Frakklandi dags. 19. apríl 2016 (18805/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Soyupova gegn Rússlandi dags. 19. apríl 2016 (37957/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Thumm gegn Þýskalandi dags. 19. apríl 2016 (54307/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Stefaniak gegn Póllandi dags. 19. apríl 2016 (56941/11)[HTML]

Ákvörðun MDE X gegn San Marínó dags. 19. apríl 2016 (76795/13)[HTML]

Dómur MDE Sergey Denisov o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. apríl 2016 (1985/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gheorghe Dima gegn Rúmeníu dags. 19. apríl 2016 (2770/09)[HTML]

Dómur MDE Dolbin gegn Rússlandi dags. 19. apríl 2016 (18451/04)[HTML]

Dómur MDE Olyunin gegn Rússlandi dags. 19. apríl 2016 (22631/04)[HTML]

Dómur MDE Karwowski gegn Póllandi dags. 19. apríl 2016 (29869/13)[HTML]

Dómur MDE Bagdonavičius gegn Litháen dags. 19. apríl 2016 (41252/12)[HTML]

Dómur MDE Startsev o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. apríl 2016 (44244/08)[HTML]

Dómur MDE Bugarić gegn Serbíu dags. 19. apríl 2016 (62208/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Kotsochilis gegn Grikklandi dags. 19. apríl 2016 (45847/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Clements gegn Grikklandi dags. 19. apríl 2016 (76629/14)[HTML]

Dómur MDE Topallaj gegn Albaníu dags. 21. apríl 2016 (32913/03)[HTML]

Dómur MDE Ivanova og Cherkezov gegn Búlgaríu dags. 21. apríl 2016 (46577/15)[HTML]

Dómur MDE Chengelyan o.fl. gegn Búlgaríu dags. 21. apríl 2016 (47405/07)[HTML]

Dómur MDE Ha.A. gegn Grikklandi dags. 21. apríl 2016 (58387/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Kravets gegn Úkraínu dags. 26. apríl 2016 (463/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Miković gegn Króatíu dags. 26. apríl 2016 (18329/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Ürün gegn Tyrklandi dags. 26. apríl 2016 (19588/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Kisakol gegn Tyrklandi dags. 26. apríl 2016 (24702/14)[HTML]

Ákvörðun MDE N. og M. gegn Rússlandi dags. 26. apríl 2016 (39496/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Schrade gegn Georgíu dags. 26. apríl 2016 (52240/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Załuska gegn Póllandi dags. 26. apríl 2016 (65709/09)[HTML]

Dómur MDE Amarandei o.fl. gegn Rúmeníu dags. 26. apríl 2016 (1443/10)[HTML]

Dómur MDE Cangöz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. apríl 2016 (7469/06)[HTML]

Dómur MDE S.C. Britanic World S.R.L. gegn Rúmeníu dags. 26. apríl 2016 (8602/09)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Murray gegn Hollandi dags. 26. apríl 2016 (10511/10)[HTML]

Dómur MDE Merčep gegn Króatíu dags. 26. apríl 2016 (12301/12)[HTML]

Dómur MDE Cumhuri̇yet Halk Parti̇si̇ gegn Tyrklandi dags. 26. apríl 2016 (19920/13)[HTML]

Dómur MDE Kashlev gegn Eistlandi dags. 26. apríl 2016 (22574/08)[HTML]

Dómur MDE Cristioglo gegn Moldóvu dags. 26. apríl 2016 (24163/11)[HTML]

Dómur MDE Novikova o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. apríl 2016 (25501/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kardoš gegn Króatíu dags. 26. apríl 2016 (25782/11)[HTML]

Dómur MDE Bereczki gegn Rúmeníu dags. 26. apríl 2016 (25830/08)[HTML]

Dómur MDE Başbi̇len gegn Tyrklandi dags. 26. apríl 2016 (35872/08)[HTML]

Dómur MDE Milanković og Bošnjak gegn Króatíu dags. 26. apríl 2016 (37762/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Costel Popa gegn Rúmeníu dags. 26. apríl 2016 (47558/10)[HTML]

Dómur MDE Seagal gegn Kýpur dags. 26. apríl 2016 (50756/13)[HTML]

Dómur MDE Kanda gegn Ungverjalandi dags. 26. apríl 2016 (53421/11)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE İzzetti̇n Doğan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. apríl 2016 (62649/10)[HTML]

Dómur MDE Cunha Martins Da Silva Couto gegn Portúgal dags. 26. apríl 2016 (69053/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zorba gegn Grikklandi dags. 26. apríl 2016 (74676/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Foutri gegn Grikklandi dags. 26. apríl 2016 (78201/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Barik Edidi gegn Spáni dags. 26. apríl 2016 (21780/13)[HTML]

Dómur MDE Balajevs gegn Lettlandi dags. 28. apríl 2016 (8347/07)[HTML]

Dómur MDE Buchleither gegn Þýskalandi dags. 28. apríl 2016 (20106/13)[HTML]

Dómur MDE Vasilevski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 28. apríl 2016 (22653/08)[HTML]

Dómur MDE Winterstein o.fl. gegn Frakklandi dags. 28. apríl 2016 (27013/07)[HTML]

Dómur MDE Bagiyeva gegn Úkraínu dags. 28. apríl 2016 (41085/05)[HTML]

Dómur MDE Čamans og Timofejeva gegn Lettlandi dags. 28. apríl 2016 (42906/12)[HTML]

Dómur MDE Cincimino gegn Ítalíu dags. 28. apríl 2016 (68884/13)[HTML]

Dómur MDE Sulejmani gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 28. apríl 2016 (74681/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Gromada Ukrayinskoyi Greko-Katolytskoyi Tserkvy Sela Korshiv gegn Úkraínu dags. 3. maí 2016 (9557/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Rymsko-Katolytska Gromada Svyatogo Klymentiya V Misti Sevastopoli gegn Úkraínu dags. 3. maí 2016 (22607/02)[HTML]

Ákvörðun MDE Metalex Doo gegn Serbíu dags. 3. maí 2016 (34176/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Yeremenko gegn Rússlandi dags. 3. maí 2016 (42372/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Unite The Union gegn Bretlandi dags. 3. maí 2016 (65397/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Predescu gegn Rúmeníu dags. 3. maí 2016 (72417/10)[HTML]

Ákvörðun MDE R.A. gegn Bretlandi dags. 3. maí 2016 (73521/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Dworzecki gegn Póllandi dags. 3. maí 2016 (76856/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Dupré gegn Frakklandi dags. 3. maí 2016 (77032/12)[HTML]

Dómur MDE Letinčić gegn Króatíu dags. 3. maí 2016 (7183/11)[HTML]

Dómur MDE Cerf gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2016 (12938/07)[HTML]

Dómur MDE Abdi Mahamud gegn Möltu dags. 3. maí 2016 (56796/13)[HTML]

Dómur MDE Alexe gegn Rúmeníu dags. 3. maí 2016 (66522/09)[HTML]

Ákvörðun MDE N.P. og N.I. gegn Búlgaríu dags. 3. maí 2016 (72226/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Wiewióra gegn Póllandi dags. 3. maí 2016 (54212/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Mura gegn Póllandi dags. 9. maí 2016 (42442/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Pityk gegn Úkraínu dags. 10. maí 2016 (4167/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kashchuk gegn Úkraínu dags. 10. maí 2016 (5407/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Natarova gegn Úkraínu dags. 10. maí 2016 (14503/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Oran-Martz gegn Frakklandi dags. 10. maí 2016 (24466/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Shevchenko gegn Úkraínu dags. 10. maí 2016 (24753/06)[HTML]

Ákvörðun MDE A.R. gegn Rússlandi dags. 10. maí 2016 (25923/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Salihu o.fl. gegn Svíþjóð dags. 10. maí 2016 (33628/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Beleri o.fl. gegn Albaníu dags. 10. maí 2016 (39468/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Lukacsfy gegn Rúmeníu dags. 10. maí 2016 (56459/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Krombach gegn Frakklandi dags. 10. maí 2016 (67521/14)[HTML]

Dómur MDE Martins Sousa o.fl. gegn Portúgal dags. 10. maí 2016 (23741/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kalkan gegn Tyrklandi dags. 10. maí 2016 (37158/09)[HTML]

Dómur MDE Babajanov gegn Tyrklandi dags. 10. maí 2016 (49867/08)[HTML]

Dómur MDE Derungs gegn Sviss dags. 10. maí 2016 (52089/09)[HTML]

Dómur MDE Topekhin gegn Rússlandi dags. 10. maí 2016 (78774/13)[HTML]

Dómur MDE Poletan og Azirovik gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 12. maí 2016 (26711/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gaysanova gegn Rússlandi dags. 12. maí 2016 (62235/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Süer gegn Tyrklandi dags. 17. maí 2016 (6426/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Castelijns gegn Hollandi dags. 17. maí 2016 (7599/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Smetsers gegn Hollandi dags. 17. maí 2016 (7603/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Piekarska o.fl. gegn Póllandi dags. 17. maí 2016 (8585/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dağli gegn Tyrklandi dags. 17. maí 2016 (18386/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Velzen gegn Hollandi dags. 17. maí 2016 (21496/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Istrate gegn Rúmeníu dags. 17. maí 2016 (61295/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Lukić o.fl. gegn Króatíu dags. 17. maí 2016 (67464/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Wyżga gegn Póllandi dags. 17. maí 2016 (72193/10)[HTML]

Dómur MDE Liga Portuguesa De Futebol Profissional gegn Portúgal dags. 17. maí 2016 (4687/11)[HTML]

Dómur MDE Mcinnes gegn Serbíu dags. 17. maí 2016 (7159/12)[HTML]

Dómur MDE Yegorychev gegn Rússlandi dags. 17. maí 2016 (8026/04)[HTML]

Dómur MDE Nekrasov gegn Rússlandi dags. 17. maí 2016 (8049/07)[HTML]

Dómur MDE Răchită gegn Rúmeníu dags. 17. maí 2016 (15987/09)[HTML]

Dómur MDE Fürst-Pfeifer gegn Austurríki dags. 17. maí 2016 (33677/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Džinić gegn Króatíu dags. 17. maí 2016 (38359/13)[HTML]

Dómur MDE Norma Telecom S.R.L. gegn Moldóvu dags. 17. maí 2016 (38503/08)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Karácsony o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 17. maí 2016 (42461/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bakrina gegn Rússlandi dags. 17. maí 2016 (46926/09)[HTML]

Dómur MDE Ojczyk gegn Póllandi dags. 17. maí 2016 (66850/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Ünsal gegn Tyrklandi dags. 17. maí 2016 (39863/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Ghitea gegn Rúmeníu dags. 19. maí 2016 (703/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Trofin o.fl. gegn Rúmeníu dags. 19. maí 2016 (27029/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE D.L. gegn Búlgaríu dags. 19. maí 2016 (7472/14)[HTML]

Dómur MDE Farmakidou gegn Grikklandi dags. 19. maí 2016 (34333/10)[HTML]

Dómur MDE J.N. gegn Bretlandi dags. 19. maí 2016 (37289/12)[HTML]

Dómur MDE Umnikov gegn Úkraínu dags. 19. maí 2016 (42684/06)[HTML]

Dómur MDE Kolonja gegn Grikklandi dags. 19. maí 2016 (49441/12)[HTML]

Dómur MDE Chumak gegn Úkraínu dags. 19. maí 2016 (60790/12)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Avotiņš gegn Lettlandi dags. 23. maí 2016 (17502/07)[HTML]

Ákvörðun MDE M.R. o.fl. gegn Finnlandi dags. 24. maí 2016 (13630/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Mucea gegn Rúmeníu dags. 24. maí 2016 (24591/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Association « Accept » o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. maí 2016 (48301/08)[HTML]

Ákvörðun MDE M.M.R. gegn Hollandi dags. 24. maí 2016 (64047/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Sihler-Jauch og Jauch gegn Þýskalandi dags. 24. maí 2016 (68273/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE László gegn Ungverjalandi dags. 24. maí 2016 (69924/12)[HTML]

Dómur MDE Przydział gegn Póllandi dags. 24. maí 2016 (15487/08)[HTML]

Dómur MDE Sadretdinov gegn Rússlandi dags. 24. maí 2016 (17564/06)[HTML]

Dómur MDE Sîrghi gegn Rúmeníu dags. 24. maí 2016 (19181/09)[HTML]

Dómur MDE Association For Solidarity With Jehovah'S Witnesses o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2016 (36915/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE I.C. gegn Rúmeníu dags. 24. maí 2016 (36934/08)[HTML]

Dómur MDE Süleyman Çelebi̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2016 (37273/10 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Biao gegn Danmörku dags. 24. maí 2016 (38590/10)[HTML]

Dómur MDE Paunović og Milivojević gegn Serbíu dags. 24. maí 2016 (41683/06)[HTML]

Dómur MDE Abdulgafur Batmaz gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2016 (44023/09)[HTML]

Dómur MDE Shepel gegn Rússlandi dags. 24. maí 2016 (44815/10)[HTML]

Dómur MDE Makshakov gegn Rússlandi dags. 24. maí 2016 (52526/07)[HTML]

Dómur MDE Blagojević o.fl. gegn Serbíu dags. 24. maí 2016 (61604/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Manzhos gegn Rússlandi dags. 24. maí 2016 (64752/09)[HTML]

Dómur MDE Mardare gegn Rúmeníu dags. 24. maí 2016 (67591/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2016 (7755/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2016 (17184/03)[HTML]

Ákvörðun MDE M.L.R. gegn Spáni dags. 24. maí 2016 (22353/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Smolik gegn Póllandi dags. 24. maí 2016 (24144/14)[HTML]

Dómur MDE M.C. o.fl. gegn Ítalíu dags. 26. maí 2016 (5376/11)[HTML]

Dómur MDE Tuchin og Tuchina gegn Úkraínu dags. 26. maí 2016 (40458/08)[HTML]

Dómur MDE Šlaku gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 26. maí 2016 (56666/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Union Des Familles En Europe gegn Frakklandi dags. 31. maí 2016 (25317/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Coman gegn Rúmeníu dags. 31. maí 2016 (29106/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Łukaszewicz gegn Póllandi dags. 31. maí 2016 (32447/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Esen gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2016 (34368/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Lyubchenko gegn Úkraínu dags. 31. maí 2016 (34640/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Yarushkevych gegn Úkraínu dags. 31. maí 2016 (38320/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Castro og Lavenia gegn Ítalíu dags. 31. maí 2016 (46190/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Ceccuti og De Barros E Vasconcellos Ponta gegn Ítalíu dags. 31. maí 2016 (52511/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Doshuyeva og Yusupov gegn Rússlandi dags. 31. maí 2016 (58055/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Krpić gegn Króatíu dags. 31. maí 2016 (75012/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Gueye gegn Ítalíu dags. 31. maí 2016 (76823/12)[HTML]

Dómur MDE Gankin o.fl. gegn Rússlandi dags. 31. maí 2016 (2430/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Olga Nazarenko gegn Rússlandi dags. 31. maí 2016 (3189/07)[HTML]

Dómur MDE Bakanova gegn Litháen dags. 31. maí 2016 (11167/12)[HTML]

Dómur MDE Yi̇anopulu gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2016 (12030/03)[HTML]

Dómur MDE Comoraşu gegn Rúmeníu dags. 31. maí 2016 (16270/12)[HTML]

Dómur MDE A.N. gegn Litháen dags. 31. maí 2016 (17280/08)[HTML]

Dómur MDE Sürer gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2016 (20184/06)[HTML]

Dómur MDE Gheorghiță og Alexe gegn Rúmeníu dags. 31. maí 2016 (32163/13)[HTML]

Dómur MDE Beortegui Martinez gegn Spáni dags. 31. maí 2016 (36286/14)[HTML]

Dómur MDE Kahyaoğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2016 (37203/05)[HTML]

Dómur MDE Tence gegn Slóveníu dags. 31. maí 2016 (37242/14)[HTML]

Dómur MDE Nadtoka gegn Rússlandi dags. 31. maí 2016 (38010/05)[HTML]

Dómur MDE Ersi̇n Erkuş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2016 (40952/07)[HTML]

Dómur MDE Mergen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2016 (44062/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ayşe Yüksel o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2016 (55835/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vukušić gegn Króatíu dags. 31. maí 2016 (69735/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Štulíř o.fl. gegn Tékklandi dags. 31. maí 2016 (24654/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Maddalozzo gegn Sviss dags. 31. maí 2016 (45165/14)[HTML]

Ákvörðun MDE İmi̇rgi̇ gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2016 (7358/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Çavuş gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2016 (24296/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Bărăgan gegn Rúmeníu dags. 2. júní 2016 (45211/08)[HTML]

Dómur MDE Petschulies gegn Þýskalandi dags. 2. júní 2016 (6281/13)[HTML]

Dómur MDE International Bank For Commerce og Development Ad o.fl. gegn Búlgaríu dags. 2. júní 2016 (7031/05)[HTML]

Dómur MDE Shiyanov gegn Úkraínu dags. 2. júní 2016 (12552/09)[HTML]

Dómur MDE Papaioannou gegn Grikklandi dags. 2. júní 2016 (18880/15)[HTML]

Dómur MDE Dernovyy og Dernova gegn Úkraínu dags. 2. júní 2016 (20142/10)[HTML]

Dómur MDE Geotech Kancev Gmbh gegn Þýskalandi dags. 2. júní 2016 (23646/09)[HTML]

Dómur MDE Mitrov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 2. júní 2016 (45959/09)[HTML]

Dómur MDE Yunusova og Yunusov gegn Aserbaísjan dags. 2. júní 2016 (59620/14)[HTML]

Dómur MDE Instytut Ekonomichnykh Reform, Tov gegn Úkraínu dags. 2. júní 2016 (61561/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Savaşçin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2016 (15661/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Nedorostkova gegn Rússlandi dags. 7. júní 2016 (44914/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Orel gegn Króatíu dags. 7. júní 2016 (51506/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Sakkal og Fares gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2016 (52902/15)[HTML]

Dómur MDE R.B.A.B. o.fl. gegn Hollandi dags. 7. júní 2016 (7211/06)[HTML]

Dómur MDE Cicad gegn Sviss dags. 7. júní 2016 (17676/09)[HTML]

Dómur MDE Cevat Özel gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2016 (19602/06)[HTML]

Dómur MDE Enver Aydemi̇r gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2016 (26012/11)[HTML]

Dómur MDE Karabeyoğlu gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2016 (30083/10)[HTML]

Dómur MDE Şahi̇n Kuş gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2016 (33160/04)[HTML]

Dómur MDE Lasha Tchitchinadze gegn Georgíu dags. 7. júní 2016 (35195/05)[HTML]

Dómur MDE Knick gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2016 (53138/09)[HTML]

Dómur MDE Saranchov gegn Úkraínu dags. 9. júní 2016 (2308/06)[HTML]

Dómur MDE Mekras gegn Grikklandi dags. 9. júní 2016 (12863/14)[HTML]

Dómur MDE Ioniță o.fl. gegn Rúmeníu dags. 9. júní 2016 (13932/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gyuleva gegn Búlgaríu dags. 9. júní 2016 (38840/08)[HTML]

Dómur MDE Popovi gegn Búlgaríu dags. 9. júní 2016 (39651/11)[HTML]

Dómur MDE Chapin og Charpentier gegn Frakklandi dags. 9. júní 2016 (40183/07)[HTML]

Dómur MDE Pilav gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 9. júní 2016 (41939/07)[HTML]

Dómur MDE Madaus gegn Þýskalandi dags. 9. júní 2016 (44164/14)[HTML]

Dómur MDE Sismanidis og Sitaridis gegn Grikklandi dags. 9. júní 2016 (66602/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Novak gegn Króatíu dags. 14. júní 2016 (7877/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Procon S.R.L. gegn Moldóvu dags. 14. júní 2016 (31893/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Demi̇rkol o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2016 (41831/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE C.M.M. gegn Hollandi dags. 14. júní 2016 (46970/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Çeti̇n gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2016 (47768/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Sayan gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2016 (49460/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Gudovics gegn Ungverjalandi dags. 14. júní 2016 (61203/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Oruç gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2016 (62311/09)[HTML]

Ákvörðun MDE İlaslan gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2016 (69775/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Marinković gegn Króatíu dags. 14. júní 2016 (79590/12)[HTML]

Dómur MDE Pugžlys gegn Póllandi dags. 14. júní 2016 (446/10)[HTML]

Dómur MDE Koniuszewski gegn Póllandi dags. 14. júní 2016 (619/12)[HTML]

Dómur MDE Barbu gegn Rúmeníu dags. 14. júní 2016 (1159/08)[HTML]

Dómur MDE Wasiak gegn Póllandi dags. 14. júní 2016 (7258/12)[HTML]

Dómur MDE Kuzmin o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. júní 2016 (12100/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kavaklioğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2016 (15397/02)[HTML]

Dómur MDE Petroiu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 14. júní 2016 (30105/05)[HTML]

Dómur MDE Buczek gegn Póllandi dags. 14. júní 2016 (31667/12)[HTML]

Dómur MDE Aldeguer Tomás gegn Spáni dags. 14. júní 2016 (35214/09)[HTML]

Dómur MDE Birulev og Shishkin gegn Rússlandi dags. 14. júní 2016 (35919/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Urazov gegn Rússlandi dags. 14. júní 2016 (42147/05)[HTML]

Dómur MDE Dragomir gegn Rúmeníu dags. 14. júní 2016 (43045/08)[HTML]

Dómur MDE Biržietis gegn Litháen dags. 14. júní 2016 (49304/09)[HTML]

Dómur MDE Jiménez Losantos gegn Spáni dags. 14. júní 2016 (53421/10)[HTML]

Dómur MDE Stepanian gegn Rúmeníu dags. 14. júní 2016 (60103/11)[HTML]

Dómur MDE Güvener gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2016 (61808/08)[HTML]

Dómur MDE Riahi gegn Belgíu dags. 14. júní 2016 (65400/10)[HTML]

Dómur MDE Philippou gegn Kýpur dags. 14. júní 2016 (71148/10)[HTML]

Dómur MDE Haraszthy o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 14. júní 2016 (71256/11)[HTML]

Dómur MDE Merabishvili gegn Georgíu dags. 14. júní 2016 (72508/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Shpychka o.fl. gegn Úkraínu dags. 16. júní 2016 (3817/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kobylynskyy o.fl. gegn Úkraínu dags. 16. júní 2016 (11632/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kuzmina gegn Úkraínu dags. 16. júní 2016 (11984/06)[HTML]

Dómur MDE Gaya Aliyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 16. júní 2016 (29781/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Soltanov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 16. júní 2016 (30362/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE R.D. gegn Frakklandi dags. 16. júní 2016 (34648/14)[HTML]

Dómur MDE Igor Tarasov gegn Úkraínu dags. 16. júní 2016 (44396/05)[HTML]

Dómur MDE Versini-Campinchi og Crasnianski gegn Frakklandi dags. 16. júní 2016 (49176/11)[HTML]

Dómur MDE Ahad Mammadli gegn Aserbaísjan dags. 16. júní 2016 (69456/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fourkiotis gegn Grikklandi dags. 16. júní 2016 (74758/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Kotova o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. júní 2016 (3585/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE G.J. gegn Spáni dags. 21. júní 2016 (59172/12)[HTML]

Ákvörðun MDE A.F. gegn Hollandi dags. 21. júní 2016 (61060/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Natkański gegn Póllandi dags. 21. júní 2016 (77695/12)[HTML]

Dómur MDE Loghin gegn Rúmeníu dags. 21. júní 2016 (1468/08)[HTML]

Dómur MDE Kalugina gegn Rússlandi dags. 21. júní 2016 (2686/06)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Al-Dulimi og Montana Management Inc. gegn Sviss dags. 21. júní 2016 (5809/08)[HTML]

Dómur MDE Sheyman gegn Rússlandi dags. 21. júní 2016 (7873/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tato Marinho Dos Santos Costa Alves Dos Santos og Figueiredo gegn Portúgal dags. 21. júní 2016 (9023/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Poddubnyy og Babkov gegn Rússlandi dags. 21. júní 2016 (9994/06)[HTML]

Dómur MDE Faur gegn Rúmeníu dags. 21. júní 2016 (11501/09)[HTML]

Dómur MDE Tchankotadze gegn Georgíu dags. 21. júní 2016 (15256/05)[HTML]

Dómur MDE Ibragim Tsechoyev gegn Rússlandi dags. 21. júní 2016 (18011/12)[HTML]

Dómur MDE Igoshin gegn Rússlandi dags. 21. júní 2016 (21062/07)[HTML]

Dómur MDE Oleynik gegn Rússlandi dags. 21. júní 2016 (23559/07)[HTML]

Dómur MDE Mutayeva og Ismailova gegn Rússlandi dags. 21. júní 2016 (33539/12)[HTML]

Dómur MDE Ayboğa o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. júní 2016 (35302/08)[HTML]

Dómur MDE Şahi̇nkuşu gegn Tyrklandi dags. 21. júní 2016 (38287/06)[HTML]

Dómur MDE G. gegn Rússlandi dags. 21. júní 2016 (42526/07)[HTML]

Dómur MDE Hackel gegn Austurríki dags. 21. júní 2016 (43463/09)[HTML]

Dómur MDE Seki̇ gegn Tyrklandi dags. 21. júní 2016 (44695/09)[HTML]

Dómur MDE Mamontov o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. júní 2016 (46796/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vasenin gegn Rússlandi dags. 21. júní 2016 (48023/06)[HTML]

Dómur MDE Nait-Liman gegn Sviss dags. 21. júní 2016 (51357/07)[HTML]

Dómur MDE Lähteenmäki gegn Eistlandi dags. 21. júní 2016 (53172/10)[HTML]

Dómur MDE Ramos Nunes De Carvalho E Sá gegn Portúgal dags. 21. júní 2016 (55391/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ignat gegn Rúmeníu dags. 21. júní 2016 (58613/08)[HTML]

Dómur MDE Ramadan gegn Möltu dags. 21. júní 2016 (76136/12)[HTML]

Dómur MDE Mugoša gegn Montenegró dags. 21. júní 2016 (76522/12)[HTML]

Dómur MDE Soares gegn Portúgal dags. 21. júní 2016 (79972/12)[HTML]

Dómur MDE Eze gegn Rúmeníu dags. 21. júní 2016 (80529/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Ahunbay o.fl. gegn Tyrklandi, Austurríki og Þýskalandi dags. 21. júní 2016 (6080/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Paksüt gegn Tyrklandi dags. 21. júní 2016 (6250/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Yi̇ği̇t gegn Tyrklandi dags. 21. júní 2016 (54619/11)[HTML]

Dómur MDE Ben Moumen gegn Ítalíu dags. 23. júní 2016 (3977/13)[HTML]

Dómur MDE Kleutin gegn Úkraínu dags. 23. júní 2016 (5911/05)[HTML]

Dómur MDE Krivoshey gegn Úkraínu dags. 23. júní 2016 (7433/05)[HTML]

Dómur MDE Căpitan o.fl. gegn Rúmeníu dags. 23. júní 2016 (16497/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Truten gegn Úkraínu dags. 23. júní 2016 (18041/08)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Baka gegn Ungverjalandi dags. 23. júní 2016 (20261/12)[HTML]

Dómur MDE Lovyginy gegn Úkraínu dags. 23. júní 2016 (22323/08)[HTML]

Dómur MDE Brambilla o.fl. gegn Ítalíu dags. 23. júní 2016 (22567/09)[HTML]

Dómur MDE I.N. gegn Úkraínu dags. 23. júní 2016 (28472/08)[HTML]

Dómur MDE Kulyk gegn Úkraínu dags. 23. júní 2016 (30760/06)[HTML]

Dómur MDE F.E. gegn Grikklandi dags. 23. júní 2016 (31614/11)[HTML]

Dómur MDE Strumia gegn Ítalíu dags. 23. júní 2016 (53377/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz gegn Tyrklandi dags. 28. júní 2016 (12604/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Stolyarova gegn Rússlandi dags. 28. júní 2016 (15658/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Eker o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. júní 2016 (28229/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Jørgensen o.fl. gegn Danmörku dags. 28. júní 2016 (30173/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Eroğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. júní 2016 (42107/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bakke gegn Noregi dags. 28. júní 2016 (43641/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Zhdanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. júní 2016 (48028/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ryabkin og Volokitin gegn Rússlandi dags. 28. júní 2016 (52166/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fadin og Oshkina gegn Rússlandi dags. 28. júní 2016 (57328/08)[HTML]

Dómur MDE Józef Woś gegn Póllandi dags. 28. júní 2016 (6058/10)[HTML]

Dómur MDE Skorić gegn Serbíu dags. 28. júní 2016 (14130/14)[HTML]

Dómur MDE Jakeljić gegn Króatíu dags. 28. júní 2016 (22768/12)[HTML]

Dómur MDE Dimović gegn Serbíu dags. 28. júní 2016 (24463/11)[HTML]

Dómur MDE Malec gegn Póllandi dags. 28. júní 2016 (28623/12)[HTML]

Dómur MDE Silášová o.fl. gegn Slóvakíu dags. 28. júní 2016 (36140/10)[HTML]

Dómur MDE Radomilja o.fl. gegn Króatíu dags. 28. júní 2016 (37685/10)[HTML]

Dómur MDE O’Neill og Lauchlan gegn Bretlandi dags. 28. júní 2016 (41516/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Radobuljac gegn Króatíu dags. 28. júní 2016 (51000/11)[HTML]

Dómur MDE Janusz Wojciechowski gegn Póllandi dags. 28. júní 2016 (54511/11)[HTML]

Dómur MDE Hali̇me Kiliç gegn Tyrklandi dags. 28. júní 2016 (63034/11)[HTML]

Dómur MDE Čičmanec gegn Slóvakíu dags. 28. júní 2016 (65302/11)[HTML]

Dómur MDE Özçeli̇k gegn Hollandi dags. 28. júní 2016 (69810/12)[HTML]

Dómur MDE Magyar Keresztény Mennonita Egyház o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 28. júní 2016 (70945/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Khanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. júní 2016 (15327/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Shanskov o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. júní 2016 (33589/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ryabchenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. júní 2016 (37844/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mammadli o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 30. júní 2016 (2326/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hajibeyli o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 30. júní 2016 (5231/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kagia gegn Grikklandi dags. 30. júní 2016 (26442/15)[HTML]

Dómur MDE Duceau gegn Frakklandi dags. 30. júní 2016 (29151/11)[HTML]

Dómur MDE Sabure Malik gegn Bretlandi dags. 30. júní 2016 (32968/11)[HTML]

Dómur MDE Damirov gegn Aserbaísjan dags. 30. júní 2016 (40051/09)[HTML]

Dómur MDE Millbank o.fl. gegn Bretlandi dags. 30. júní 2016 (44473/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kravchenko gegn Úkraínu dags. 30. júní 2016 (46673/06)[HTML]

Dómur MDE Taddeucci og Mccall gegn Ítalíu dags. 30. júní 2016 (51362/09)[HTML]

Dómur MDE Foltis gegn Þýskalandi dags. 30. júní 2016 (56778/10)[HTML]

Dómur MDE O.G. gegn Lettlandi (nr. 2) dags. 30. júní 2016 (69747/13)[HTML]

Ákvörðun MDE A og B gegn Hollandi dags. 5. júlí 2016 (10827/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Hunde gegn Hollandi dags. 5. júlí 2016 (17931/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Strack og Richter gegn Þýskalandi dags. 5. júlí 2016 (28811/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ziembiński gegn Póllandi (nr. 2) dags. 5. júlí 2016 (1799/07)[HTML]

Dómur MDE Naderhirn gegn Austurríki dags. 5. júlí 2016 (5136/10)[HTML]

Dómur MDE O.M. gegn Ungverjalandi dags. 5. júlí 2016 (9912/15)[HTML]

Dómur MDE Krahulec gegn Slóvakíu dags. 5. júlí 2016 (19294/07)[HTML]

Dómur MDE Eği̇ti̇m Ve Bi̇li̇m Emekçi̇leri̇ Sendi̇kasi o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. júlí 2016 (20347/07)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Buzadji gegn Moldóvu dags. 5. júlí 2016 (23755/07)[HTML]

Dómur MDE Bukovčanová o.fl. gegn Slóvakíu dags. 5. júlí 2016 (23785/07)[HTML]

Dómur MDE Kurski gegn Póllandi dags. 5. júlí 2016 (26115/10)[HTML]

Dómur MDE A.M. gegn Hollandi dags. 5. júlí 2016 (29094/09)[HTML]

Dómur MDE Şerban gegn Rúmeníu dags. 5. júlí 2016 (29453/07)[HTML]

Dómur MDE Baştovoi gegn Moldóvu dags. 5. júlí 2016 (36125/14)[HTML]

Dómur MDE Rudolfer gegn Slóvakíu dags. 5. júlí 2016 (38082/07)[HTML]

Dómur MDE Rahmi̇ Şahi̇n gegn Tyrklandi dags. 5. júlí 2016 (39041/10)[HTML]

Dómur MDE Ali̇ Osman Özmen gegn Tyrklandi dags. 5. júlí 2016 (42969/04)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Jeronovičs gegn Lettlandi dags. 5. júlí 2016 (44898/10)[HTML]

Dómur MDE Lazu gegn Moldóvu dags. 5. júlí 2016 (46182/08)[HTML]

Dómur MDE Bandur gegn Ungverjalandi dags. 5. júlí 2016 (50130/12)[HTML]

Dómur MDE Zosymov gegn Úkraínu dags. 7. júlí 2016 (4322/06)[HTML]

Dómur MDE R.V. gegn Frakklandi dags. 7. júlí 2016 (78514/14)[HTML]

Dómur MDE Sia Akka/Laa gegn Lettlandi dags. 12. júlí 2016 (562/05)[HTML]

Dómur MDE Petrychenko gegn Úkraínu dags. 12. júlí 2016 (2586/07)[HTML]

Dómur MDE Ruban gegn Úkraínu dags. 12. júlí 2016 (8927/11)[HTML]

Dómur MDE Aliyev og Gadzhiyeva gegn Rússlandi dags. 12. júlí 2016 (11059/12)[HTML]

Dómur MDE A.B. o.fl. gegn Frakklandi dags. 12. júlí 2016 (11593/12)[HTML]

Dómur MDE Zdravko Stanev gegn Búlgaríu (nr. 2) dags. 12. júlí 2016 (18312/08)[HTML]

Dómur MDE Žekonienė gegn Litháen dags. 12. júlí 2016 (19536/14)[HTML]

Dómur MDE Todorov gegn Búlgaríu dags. 12. júlí 2016 (19552/05)[HTML]

Dómur MDE Gedrimas gegn Litháen dags. 12. júlí 2016 (21048/12)[HTML]

Dómur MDE A.M. o.fl. gegn Frakklandi dags. 12. júlí 2016 (24587/12)[HTML]

Dómur MDE R.M. o.fl. gegn Frakklandi dags. 12. júlí 2016 (33201/11)[HTML]

Dómur MDE Marinova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 12. júlí 2016 (33502/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mučibabić gegn Serbíu dags. 12. júlí 2016 (34661/07)[HTML]

Dómur MDE Cupara gegn Serbíu dags. 12. júlí 2016 (34683/08)[HTML]

Dómur MDE Kolkutin gegn Rússlandi dags. 12. júlí 2016 (34942/05)[HTML]

Dómur MDE Korovina o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. júlí 2016 (36775/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Parchiyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. júlí 2016 (41337/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vrzić gegn Króatíu dags. 12. júlí 2016 (43777/13)[HTML]

Dómur MDE Kotelnikov gegn Rússlandi dags. 12. júlí 2016 (45104/05)[HTML]

Dómur MDE Krapivin gegn Rússlandi dags. 12. júlí 2016 (45142/14)[HTML]

Dómur MDE Reichman gegn Frakklandi dags. 12. júlí 2016 (50147/11)[HTML]

Dómur MDE A.M. gegn Frakklandi dags. 12. júlí 2016 (56324/13)[HTML]

Dómur MDE Kaçan gegn Tyrklandi dags. 12. júlí 2016 (58112/09)[HTML]

Dómur MDE Bobîrnac gegn Rúmeníu dags. 12. júlí 2016 (61715/11)[HTML]

Dómur MDE R.K. o.fl. gegn Frakklandi dags. 12. júlí 2016 (68264/14)[HTML]

Dómur MDE R.C. og V.C. gegn Frakklandi dags. 12. júlí 2016 (76491/14)[HTML]

Dómur MDE G.N. gegn Póllandi dags. 19. júlí 2016 (2171/14)[HTML]

Dómur MDE Yevstratov og Rudakov gegn Rússlandi dags. 19. júlí 2016 (7243/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yudin o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. júlí 2016 (19065/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Jovanović gegn Serbíu dags. 19. júlí 2016 (21497/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Călin o.fl. gegn Rúmeníu dags. 19. júlí 2016 (25057/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Badretdinov o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. júlí 2016 (28682/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Popov gegn Rússlandi dags. 19. júlí 2016 (32013/07)[HTML]

Dómur MDE Majtan gegn Slóvakíu dags. 19. júlí 2016 (32273/12)[HTML]

Dómur MDE Mečić gegn Króatíu dags. 19. júlí 2016 (37226/13)[HTML]

Dómur MDE Barkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. júlí 2016 (38054/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mircea Pop gegn Rúmeníu dags. 19. júlí 2016 (43885/13)[HTML]

Dómur MDE Dorota Kania gegn Póllandi dags. 19. júlí 2016 (49132/11)[HTML]

Dómur MDE Flores Quiros gegn Spáni dags. 19. júlí 2016 (75183/10)[HTML]

Dómur MDE Devterov gegn Rússlandi dags. 19. júlí 2016 (80015/12)[HTML]

Dómur MDE E.S. gegn Rúmeníu og Búlgaríu dags. 19. júlí 2016 (60281/11)[HTML]

Dómur MDE Maltsev o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2016 (4174/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kochiyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2016 (4721/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kuznetsov o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2016 (5076/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tenko gegn Grikklandi dags. 21. júlí 2016 (7811/15)[HTML]

Dómur MDE Kapes gegn Grikklandi dags. 21. júlí 2016 (8673/13)[HTML]

Dómur MDE Foulon og Bouvet gegn Frakklandi dags. 21. júlí 2016 (9063/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dimitrovi gegn Búlgaríu dags. 21. júlí 2016 (12655/09)[HTML]

Dómur MDE Petreska gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 21. júlí 2016 (16912/08)[HTML]

Dómur MDE Van o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2016 (20213/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gerbey o.fl. gegn Úkraínu dags. 21. júlí 2016 (23265/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Grechkin og Smirnova gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2016 (23975/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Syusyura og Ovechkin gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2016 (24649/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Khaybullayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2016 (24787/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shamrayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2016 (28625/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Brazhnikov o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2016 (30454/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shahanov og Palfreeman gegn Búlgaríu dags. 21. júlí 2016 (35365/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Aristov o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2016 (36101/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Voronina o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2016 (42139/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tomov og Nikolova gegn Búlgaríu dags. 21. júlí 2016 (50506/09)[HTML]

Dómur MDE Miryana Petrova gegn Búlgaríu dags. 21. júlí 2016 (57148/08)[HTML]

Dómur MDE Walter o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2016 (58104/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Voïvoda o.fl. gegn Grikklandi dags. 21. júlí 2016 (62547/09)[HTML]

Dómur MDE Mamatas o.fl. gegn Grikklandi dags. 21. júlí 2016 (63066/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kulinski og Sabev gegn Búlgaríu dags. 21. júlí 2016 (63849/09)[HTML]

Dómur MDE U.N. gegn Rússlandi dags. 26. júlí 2016 (14348/15)[HTML]

Dómur MDE Veiga Da Silva Braga gegn Portúgal dags. 26. júlí 2016 (39507/13)[HTML]

Dómur MDE Dénes gegn Ungverjalandi dags. 26. júlí 2016 (67587/11)[HTML]

Dómur MDE Adam gegn Slóvakíu dags. 26. júlí 2016 (68066/12)[HTML]

Dómur MDE Marchuk gegn Úkraínu dags. 28. júlí 2016 (65663/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Jurišić gegn Króatíu dags. 23. ágúst 2016 (29555/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Gereghiher Geremedhin gegn Hollandi dags. 23. ágúst 2016 (45558/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Kholodov gegn Úkraínu dags. 23. ágúst 2016 (64953/14)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE J.K. o.fl. gegn Svíþjóð dags. 23. ágúst 2016 (59166/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Zakutniy gegn Úkraínu og Rússlandi dags. 23. ágúst 2016 (23647/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Sedlák gegn Tékklandi dags. 30. ágúst 2016 (4835/12)[HTML]

Ákvörðun MDE M.L. gegn Lúxemborg dags. 30. ágúst 2016 (24257/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Popa gegn Rúmeníu dags. 30. ágúst 2016 (28825/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Pacewicz gegn Póllandi dags. 30. ágúst 2016 (38388/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Aşan gegn Tyrklandi dags. 30. ágúst 2016 (38453/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Pesce gegn Ítalíu dags. 30. ágúst 2016 (39672/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Mustafić-Mujić o.fl. gegn Hollandi dags. 30. ágúst 2016 (49037/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Brough gegn Bretlandi dags. 30. ágúst 2016 (52962/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Khomchenkov gegn Rússlandi dags. 30. ágúst 2016 (72827/12)[HTML]

Dómur MDE Mindek gegn Króatíu dags. 30. ágúst 2016 (6169/13)[HTML]

Dómur MDE Nasretti̇n Aslan og Zeki̇ Aslan gegn Tyrklandi dags. 30. ágúst 2016 (17850/11)[HTML]

Dómur MDE Igor Pascari gegn Moldóvu dags. 30. ágúst 2016 (25555/10)[HTML]

Dómur MDE Montanaro Gauci o.fl. gegn Möltu dags. 30. ágúst 2016 (31454/12)[HTML]

Dómur MDE Aydoğdu gegn Tyrklandi dags. 30. ágúst 2016 (40448/06)[HTML]

Dómur MDE Apap Bologna gegn Möltu dags. 30. ágúst 2016 (46931/12)[HTML]

Dómur MDE Medipress-Sociedade Jornalística, Lda gegn Portúgal dags. 30. ágúst 2016 (55442/12)[HTML]

Dómur MDE Toptaniş gegn Tyrklandi dags. 30. ágúst 2016 (61170/09)[HTML]

Dómur MDE Mihhailov gegn Eistlandi dags. 30. ágúst 2016 (64418/10)[HTML]

Dómur MDE Hunguest Zrt gegn Ungverjalandi dags. 30. ágúst 2016 (66209/10)[HTML]

Ákvörðun MDE N.H. gegn Grikklandi dags. 30. ágúst 2016 (4968/12)[HTML]

Ákvörðun MDE A.D. gegn Sviss dags. 30. ágúst 2016 (30639/15)[HTML]

Dómur MDE Turturica og Casian gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 30. ágúst 2016 (28648/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Önal gegn Tyrklandi dags. 30. ágúst 2016 (31420/11)[HTML]

Dómur MDE Upīte gegn Lettlandi dags. 1. september 2016 (7636/08)[HTML]

Dómur MDE Marc Brauer gegn Þýskalandi dags. 1. september 2016 (24062/13)[HTML]

Dómur MDE Mikhno gegn Úkraínu dags. 1. september 2016 (32514/12)[HTML]

Dómur MDE Huzuneanu gegn Ítalíu dags. 1. september 2016 (36043/08)[HTML]

Dómur MDE Svitlana Atamanyuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 1. september 2016 (36314/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Valle Pierimpiè Società Agricola S.P.A. gegn Ítalíu dags. 1. september 2016 (46154/11)[HTML]

Dómur MDE X og Y gegn Frakklandi dags. 1. september 2016 (48158/11)[HTML]

Dómur MDE V.M. gegn Bretlandi dags. 1. september 2016 (49734/12)[HTML]

Dómur MDE Wenner gegn Þýskalandi dags. 1. september 2016 (62303/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Lazauskai gegn Litháen dags. 6. september 2016 (4964/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Gaunt gegn Bretlandi dags. 6. september 2016 (26448/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Ahmed gegn Bretlandi dags. 6. september 2016 (57645/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Nazari gegn Danmörku dags. 6. september 2016 (64372/11)[HTML]

Dómur MDE Alimov gegn Tyrklandi dags. 6. september 2016 (14344/13)[HTML]

Dómur MDE Altin og Kiliç gegn Tyrklandi dags. 6. september 2016 (15225/08)[HTML]

Dómur MDE Erkenov gegn Tyrklandi dags. 6. september 2016 (18152/11)[HTML]

Dómur MDE Döndü Günel gegn Tyrklandi dags. 6. september 2016 (34673/07)[HTML]

Dómur MDE Yasemi̇n Doğan gegn Tyrklandi dags. 6. september 2016 (40860/04)[HTML]

Dómur MDE Cindrić og Bešlić gegn Króatíu dags. 6. september 2016 (72152/13)[HTML]

Dómur MDE W.D. gegn Belgíu dags. 6. september 2016 (73548/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Ersümer gegn Tyrklandi dags. 6. september 2016 (19501/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Qerimi og Canaj gegn Albaníu dags. 8. september 2016 (12878/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Publishing House 'Pskov News' gegn Rússlandi dags. 13. september 2016 (12424/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Mauriello gegn Ítalíu dags. 13. september 2016 (14862/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Naftule gegn Rúmeníu dags. 13. september 2016 (15641/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Amade gegn Tékklandi dags. 13. september 2016 (22796/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Noveski o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 13. september 2016 (25163/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Halmaghi gegn Rúmeníu dags. 13. september 2016 (29281/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Krejčí gegn Tékklandi dags. 13. september 2016 (30609/09)[HTML]

Ákvörðun MDE A.A. og A.A. gegn Frakklandi dags. 13. september 2016 (39707/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Savu gegn Rúmeníu dags. 13. september 2016 (40136/13)[HTML]

Ákvörðun MDE S.C. Chaw Chaw Impex S.R.L. gegn Rúmeníu dags. 13. september 2016 (47163/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Le Pen gegn Frakklandi dags. 13. september 2016 (52672/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Marčan gegn Króatíu dags. 13. september 2016 (67390/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuş gegn Tyrklandi dags. 13. september 2016 (75024/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Şen gegn Tyrklandi dags. 13. september 2016 (81492/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Balbal gegn Tyrklandi dags. 13. september 2016 (81653/12)[HTML]

Dómur MDE Krgović gegn Serbíu dags. 13. september 2016 (29430/06)[HTML]

Dómur MDE Semi̇r Güzel gegn Tyrklandi dags. 13. september 2016 (29483/09)[HTML]

Dómur MDE Üstdağ gegn Tyrklandi dags. 13. september 2016 (41642/08)[HTML]

Dómur MDE Sidika İmren gegn Tyrklandi dags. 13. september 2016 (47384/11)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Ibrahim o.fl. gegn Bretlandi dags. 13. september 2016 (50541/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kirillova gegn Rússlandi dags. 13. september 2016 (50775/13)[HTML]

Dómur MDE A.Ş. gegn Tyrklandi dags. 13. september 2016 (58271/10)[HTML]

Dómur MDE Siemaszko og Olszyński gegn Póllandi dags. 13. september 2016 (60975/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Andrey Medvedev gegn Rússlandi dags. 13. september 2016 (75737/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Karvelas og Pania gegn Grikklandi dags. 13. september 2016 (64516/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Walichniewicz o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. september 2016 (23617/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Shafray o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. september 2016 (36108/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mushynskyy gegn Úkraínu dags. 15. september 2016 (3547/06)[HTML]

Dómur MDE Simon Price gegn Bretlandi dags. 15. september 2016 (15602/07)[HTML]

Dómur MDE Johansen gegn Þýskalandi dags. 15. september 2016 (17914/10)[HTML]

Dómur MDE Trevisanato gegn Ítalíu dags. 15. september 2016 (32610/07)[HTML]

Dómur MDE Khamroev o.fl. gegn Úkraínu dags. 15. september 2016 (41651/10)[HTML]

Dómur MDE Giorgioni gegn Ítalíu dags. 15. september 2016 (43299/12)[HTML]

Dómur MDE British Gurkha Welfare Society o.fl. gegn Bretlandi dags. 15. september 2016 (44818/11)[HTML]

Dómur MDE Papavasilakis gegn Grikklandi dags. 15. september 2016 (66899/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Frlan gegn Króatíu dags. 20. september 2016 (2545/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Bogdanova gegn Rússlandi dags. 20. september 2016 (2576/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Moiseyenko gegn Rússlandi dags. 20. september 2016 (13546/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Coretchi gegn Búlgaríu dags. 20. september 2016 (14308/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Beukering og Het Parool B.V. gegn Hollandi dags. 20. september 2016 (27323/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsepanov gegn Rússlandi dags. 20. september 2016 (33075/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Tedoradze gegn Rússlandi dags. 20. september 2016 (58968/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Lalić gegn Króatíu dags. 20. september 2016 (63081/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Biloglav gegn Króatíu dags. 20. september 2016 (77742/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Gladović Krajner gegn Serbíu dags. 20. september 2016 (80727/13)[HTML]

Dómur MDE Karelin gegn Rússlandi dags. 20. september 2016 (926/08)[HTML]

Dómur MDE Burmaga gegn Rússlandi dags. 20. september 2016 (4345/06)[HTML]

Dómur MDE Kondrulin gegn Rússlandi dags. 20. september 2016 (12987/15)[HTML]

Dómur MDE Hernandez Royo gegn Spáni dags. 20. september 2016 (16033/12)[HTML]

Dómur MDE Sergey Zaytsev gegn Rússlandi dags. 20. september 2016 (24849/05)[HTML]

Dómur MDE Güzelaydin gegn Tyrklandi dags. 20. september 2016 (26470/10)[HTML]

Dómur MDE Zdravković gegn Serbíu dags. 20. september 2016 (28181/11)[HTML]

Dómur MDE Bocharov gegn Rússlandi dags. 20. september 2016 (31917/07)[HTML]

Dómur MDE Chernoyvan o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. september 2016 (41472/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vershinin gegn Rússlandi dags. 20. september 2016 (42858/06)[HTML]

Dómur MDE Vlasov og Benyash gegn Rússlandi dags. 20. september 2016 (51279/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Makhmud gegn Rússlandi dags. 20. september 2016 (51311/12)[HTML]

Dómur MDE Nichifor gegn Moldóvu dags. 20. september 2016 (52205/10)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Khan gegn Þýskalandi dags. 21. september 2016 (38030/12)[HTML]

Dómur MDE Savchenko gegn Úkraínu dags. 22. september 2016 (1574/06)[HTML]

Dómur MDE Grabovoy o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. september 2016 (2750/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rudenkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. september 2016 (24056/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ushakov o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. september 2016 (46871/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Vasyanovich gegn Rússlandi dags. 27. september 2016 (9791/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Özel Feza Eği̇ti̇m Öğreti̇m Yurt Ve Kanti̇n İşletmeci̇li̇ği̇ Ti̇caret Anoni̇m Şi̇rketi̇ gegn Tyrklandi dags. 27. september 2016 (16318/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Yücel gegn Tyrklandi dags. 27. september 2016 (17869/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Küçük gegn Tyrklandi dags. 27. september 2016 (18379/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Sönmezer o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. september 2016 (26256/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Acar gegn Tyrklandi dags. 27. september 2016 (30495/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Ni̇şanci gegn Tyrklandi dags. 27. september 2016 (33617/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Miloševski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 27. september 2016 (38127/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Kvantaliani gegn Georgíu dags. 27. september 2016 (38736/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Çakmak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. september 2016 (39258/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ausad Valimised Mtü gegn Eistlandi dags. 27. september 2016 (40631/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Akbaş gegn Tyrklandi dags. 27. september 2016 (41287/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Štimac og Kuzmin-Štimac gegn Króatíu dags. 27. september 2016 (70694/12)[HTML]

Dómur MDE Miroshnikov o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. september 2016 (20750/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vukosavljević gegn Serbíu dags. 27. september 2016 (23496/13)[HTML]

Dómur MDE Gontmakher gegn Rússlandi dags. 27. september 2016 (34180/08)[HTML]

Dómur MDE M.B. - Mak Čačak Doo o.fl. gegn Serbíu dags. 27. september 2016 (67856/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tocoian o.fl. gegn Rúmeníu dags. 29. september 2016 (3799/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Korol gegn Úkraínu dags. 29. september 2016 (4939/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 29. september 2016 (7581/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Barabash o.fl. gegn Úkraínu dags. 29. september 2016 (24338/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Derevyanko o.fl. gegn Úkraínu dags. 29. september 2016 (31386/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Arkhipova o.fl. gegn Úkraínu dags. 29. september 2016 (31431/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Marcus gegn Rúmeníu dags. 29. september 2016 (47867/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Fîc o.fl. gegn Rúmeníu dags. 29. september 2016 (48204/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Treshchev o.fl. gegn Úkraínu dags. 29. september 2016 (55936/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Luca o.fl. gegn Rúmeníu dags. 29. september 2016 (72582/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kamenica o.fl. gegn Serbíu dags. 4. október 2016 (4159/15)[HTML]

Ákvörðun MDE M.A.-M. o.fl. gegn Finnlandi dags. 4. október 2016 (32275/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Štrlekar gegn Slóveníu dags. 4. október 2016 (40535/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Nationaldemokratische Partei Deutschlands (Npd) gegn Þýskalandi dags. 4. október 2016 (55977/13)[HTML]

Ákvörðun MDE A.Č. gegn Litháen dags. 4. október 2016 (59076/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Khachatryan gegn Armeníu dags. 4. október 2016 (75636/11)[HTML]

Dómur MDE Klibisz gegn Póllandi dags. 4. október 2016 (2235/02)[HTML]

Dómur MDE Yaroslav Belousov gegn Rússlandi dags. 4. október 2016 (2653/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Piskunov gegn Rússlandi dags. 4. október 2016 (3933/12)[HTML]

Dómur MDE Rubin o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. október 2016 (8265/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dolgov og Silayev gegn Rússlandi dags. 4. október 2016 (11215/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Maylenskiy gegn Rússlandi dags. 4. október 2016 (12646/15)[HTML]

Dómur MDE Noreikienė og Noreika gegn Litháen dags. 4. október 2016 (17285/08)[HTML]

Dómur MDE Martocian gegn Rúmeníu dags. 4. október 2016 (18183/09)[HTML]

Dómur MDE Samoilă gegn Rúmeníu dags. 4. október 2016 (19994/04)[HTML]

Dómur MDE Rivard gegn Sviss dags. 4. október 2016 (21563/12)[HTML]

Dómur MDE Ciucioiu gegn Rúmeníu dags. 4. október 2016 (22327/13)[HTML]

Dómur MDE Mirošević-Anzulović gegn Króatíu dags. 4. október 2016 (25815/14)[HTML]

Dómur MDE Torja gegn Rúmeníu dags. 4. október 2016 (27018/06)[HTML]

Dómur MDE Šmajgl gegn Slóveníu dags. 4. október 2016 (29187/10)[HTML]

Dómur MDE Ürün gegn Tyrklandi dags. 4. október 2016 (36618/06)[HTML]

Dómur MDE Žaja gegn Króatíu dags. 4. október 2016 (37462/09)[HTML]

Dómur MDE T.P. og A.T. gegn Ungverjalandi dags. 4. október 2016 (37871/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Abdulkhadzhiyeva og Abdulkhadzhiyev gegn Rússlandi dags. 4. október 2016 (40001/08)[HTML]

Dómur MDE Petar Matas gegn Króatíu dags. 4. október 2016 (40581/12)[HTML]

Dómur MDE Tunaitis gegn Litháen dags. 4. október 2016 (42927/08)[HTML]

Dómur MDE Dorota Kania gegn Póllandi (nr. 2) dags. 4. október 2016 (44436/13)[HTML]

Dómur MDE Do Carmo De Portugal E Castro Câmara gegn Portúgal dags. 4. október 2016 (53139/11)[HTML]

Dómur MDE Klimov gegn Rússlandi dags. 4. október 2016 (54436/14)[HTML]

Dómur MDE Zabelin og Zabelina gegn Rússlandi dags. 4. október 2016 (55382/07)[HTML]

Dómur MDE Yusiv gegn Litháen dags. 4. október 2016 (55894/13)[HTML]

Dómur MDE Anna Popova gegn Rússlandi dags. 4. október 2016 (59391/12)[HTML]

Dómur MDE Reznik og Guzeyeva gegn Rússlandi dags. 4. október 2016 (59443/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nunes Lucas Saraiva og Trigo Saraiva gegn Portúgal dags. 4. október 2016 (63582/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Antunović gegn Króatíu dags. 4. október 2016 (66553/12)[HTML]

Dómur MDE Cevri̇oğlu gegn Tyrklandi dags. 4. október 2016 (69546/12)[HTML]

Dómur MDE Travaš gegn Króatíu dags. 4. október 2016 (75581/13)[HTML]

Dómur MDE Mátyus gegn Ungverjalandi dags. 4. október 2016 (76928/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Kendristakis o.fl. gegn Grikklandi dags. 4. október 2016 (47975/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Adylova og Senese gegn Tékklandi dags. 4. október 2016 (55392/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Ali o.fl. gegn Sviss og Ítalíu dags. 4. október 2016 (30474/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Colombo o.fl. gegn Ítalíu og Þýskalandi dags. 4. október 2016 (73708/10)[HTML]

Dómur MDE Richmond Yaw o.fl. gegn Ítalíu dags. 6. október 2016 (3342/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Brahimaj gegn Albaníu dags. 6. október 2016 (4801/13)[HTML]

Dómur MDE S.L. og J.L. gegn Króatíu dags. 6. október 2016 (13712/11)[HTML]

Dómur MDE Bartok o.fl. gegn Rúmeníu dags. 6. október 2016 (17282/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Moog gegn Þýskalandi dags. 6. október 2016 (23280/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dragomir o.fl. gegn Rúmeníu dags. 6. október 2016 (23864/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yarovenko gegn Úkraínu dags. 6. október 2016 (24710/06)[HTML]

Dómur MDE Pivovarnik gegn Úkraínu dags. 6. október 2016 (29070/15)[HTML]

Dómur MDE Strogan gegn Úkraínu dags. 6. október 2016 (30198/11)[HTML]

Dómur MDE Chirykina gegn Rússlandi dags. 6. október 2016 (33188/07)[HTML]

Dómur MDE K.S. og M.S. gegn Þýskalandi dags. 6. október 2016 (33696/11)[HTML]

Dómur MDE Shehu gegn Albaníu dags. 6. október 2016 (33704/09)[HTML]

Dómur MDE Jemeļjanovs gegn Lettlandi dags. 6. október 2016 (37364/05)[HTML]

Dómur MDE Malfatto og Mielle gegn Frakklandi dags. 6. október 2016 (40886/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Alexopoulos o.fl. gegn Grikklandi dags. 6. október 2016 (41804/13)[HTML]

Dómur MDE Bekuzarov o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. október 2016 (44786/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kalandia gegn Grikklandi dags. 6. október 2016 (48684/15)[HTML]

Dómur MDE Chakalova-Ilieva gegn Búlgaríu dags. 6. október 2016 (53071/08)[HTML]

Dómur MDE Muzychenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. október 2016 (54675/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE W.P. gegn Þýskalandi dags. 6. október 2016 (55594/13)[HTML]

Dómur MDE Goryayeva gegn Úkraínu dags. 6. október 2016 (58656/10)[HTML]

Dómur MDE Briskin o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. október 2016 (61034/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Beausoleil gegn Frakklandi dags. 6. október 2016 (63979/11)[HTML]

Dómur MDE Daniel Faulkner gegn Bretlandi dags. 6. október 2016 (68909/13)[HTML]

Dómur MDE Filimonov og Fazlutdinov gegn Rússlandi dags. 6. október 2016 (71621/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Khamzin o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. október 2016 (72986/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Malkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. október 2016 (73864/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Constantinides gegn Grikklandi dags. 6. október 2016 (76438/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Gökbelen gegn Tyrklandi dags. 11. október 2016 (617/06)[HTML]

Ákvörðun MDE J.M.N. og C.H. gegn Noregi dags. 11. október 2016 (3145/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Iwanowicz gegn Póllandi dags. 11. október 2016 (3148/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Pshenichnyy gegn Rússlandi dags. 11. október 2016 (3205/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Aktaş (Kuru) o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. október 2016 (11819/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Uyar gegn Tyrklandi dags. 11. október 2016 (12647/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Arslanoğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. október 2016 (14046/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE T.S. og J..J. gegn Noregi dags. 11. október 2016 (15633/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuznetsov og Gorbacheva gegn Rússlandi dags. 11. október 2016 (15948/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Devadze o.fl. gegn Georgíu dags. 11. október 2016 (21727/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Arslan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. október 2016 (22575/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Orun gegn Tyrklandi dags. 11. október 2016 (25397/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Öztürk o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. október 2016 (29833/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiknadze gegn Georgíu dags. 11. október 2016 (33953/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Jikia gegn Georgíu dags. 11. október 2016 (37302/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Gümüş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. október 2016 (43362/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bârdan gegn Rúmeníu dags. 11. október 2016 (55669/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Karadan og Özkaya gegn Tyrklandi dags. 11. október 2016 (62962/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zakharov gegn Rússlandi dags. 11. október 2016 (676/09)[HTML]

Dómur MDE Cano Moya gegn Spáni dags. 11. október 2016 (3142/11)[HTML]

Dómur MDE Ryzhikov o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. október 2016 (5969/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Semenov og Bachurina gegn Rússlandi dags. 11. október 2016 (7723/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Martov o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. október 2016 (14523/08)[HTML]

Dómur MDE Chugunov gegn Rússlandi dags. 11. október 2016 (18883/12)[HTML]

Dómur MDE Ruslan Makarov gegn Rússlandi dags. 11. október 2016 (19129/13)[HTML]

Dómur MDE Bagdonavicius o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. október 2016 (19841/06)[HTML]

Dómur MDE Urmanov gegn Rússlandi dags. 11. október 2016 (19857/09)[HTML]

Dómur MDE Turyev gegn Rússlandi dags. 11. október 2016 (20758/04)[HTML]

Dómur MDE Kryukov og Lantsev gegn Rússlandi dags. 11. október 2016 (21791/05)[HTML]

Dómur MDE Plotnikov gegn Rússlandi dags. 11. október 2016 (22727/08)[HTML]

Dómur MDE Iglesias Casarrubios og Cantalapiedra Iglesias gegn Spáni dags. 11. október 2016 (23298/12)[HTML]

Dómur MDE Tumanov gegn Rússlandi dags. 11. október 2016 (38911/07)[HTML]

Dómur MDE Zubac gegn Króatíu dags. 11. október 2016 (40160/12)[HTML]

Dómur MDE Belyayev gegn Rússlandi dags. 11. október 2016 (40610/07)[HTML]

Dómur MDE Šmigić gegn Serbíu dags. 11. október 2016 (41501/08)[HTML]

Dómur MDE Gaina gegn Litháen dags. 11. október 2016 (42910/08)[HTML]

Dómur MDE Pulyayev gegn Rússlandi dags. 11. október 2016 (43603/09)[HTML]

Dómur MDE Hasan Yaşar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. október 2016 (50059/11)[HTML]

Dómur MDE Barcza o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 11. október 2016 (50811/10)[HTML]

Dómur MDE Leonid Petrov gegn Rússlandi dags. 11. október 2016 (52783/08)[HTML]

Dómur MDE Kasparov gegn Rússlandi dags. 11. október 2016 (53659/07)[HTML]

Dómur MDE Mandrykin gegn Rússlandi dags. 11. október 2016 (54929/09)[HTML]

Dómur MDE Gusakova gegn Rússlandi dags. 11. október 2016 (56146/07)[HTML]

Dómur MDE Burykin gegn Rússlandi dags. 11. október 2016 (57215/09)[HTML]

Dómur MDE Lyubimov gegn Rússlandi dags. 11. október 2016 (60249/13)[HTML]

Dómur MDE Sayan gegn Tyrklandi dags. 11. október 2016 (81277/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Heracles S.A. General Cement Company gegn Grikklandi dags. 11. október 2016 (55949/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Özgüç gegn Tyrklandi dags. 11. október 2016 (39649/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz gegn Tyrklandi dags. 11. október 2016 (42745/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Bogatyrev o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2016 (29049/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tedoradze og Antipin gegn Rússlandi dags. 13. október 2016 (65386/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Irina Smirnova gegn Úkraínu dags. 13. október 2016 (1870/05)[HTML]

Dómur MDE Kitanovska Stanojkovic o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 13. október 2016 (2319/14)[HTML]

Dómur MDE Raykova gegn Búlgaríu dags. 13. október 2016 (5442/11)[HTML]

Dómur MDE Petrovi gegn Búlgaríu dags. 13. október 2016 (9504/09)[HTML]

Dómur MDE B.A.C. gegn Grikklandi dags. 13. október 2016 (11981/15)[HTML]

Dómur MDE Konovalchuk gegn Úkraínu dags. 13. október 2016 (31928/15)[HTML]

Dómur MDE Dobrodolska gegn Búlgaríu dags. 13. október 2016 (34272/09)[HTML]

Dómur MDE Tymchenko gegn Úkraínu dags. 13. október 2016 (47351/06)[HTML]

Dómur MDE Talmane gegn Lettlandi dags. 13. október 2016 (47938/07)[HTML]

Dómur MDE Mihaylov gegn Búlgaríu dags. 13. október 2016 (50371/09)[HTML]

Dómur MDE Červenka gegn Tékklandi dags. 13. október 2016 (62507/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Sakhanov gegn Rússlandi dags. 18. október 2016 (16559/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Muslim Board Startsevo gegn Búlgaríu dags. 18. október 2016 (41214/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Akdağ gegn Hollandi dags. 18. október 2016 (49437/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Vučeljić gegn Montenegró dags. 18. október 2016 (59129/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Anastasov o.fl. gegn Slóveníu dags. 18. október 2016 (65020/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Yizhachenko gegn Úkraínu dags. 18. október 2016 (65567/13)[HTML]

Dómur MDE Kézdiszentkereszti Bíró gegn Ungverjalandi dags. 18. október 2016 (236/12)[HTML]

Dómur MDE G.U. gegn Tyrklandi dags. 18. október 2016 (16143/10)[HTML]

Dómur MDE Ali̇ Aba Tali̇poğlu gegn Tyrklandi dags. 18. október 2016 (16408/10)[HTML]

Dómur MDE Rácz gegn Ungverjalandi dags. 18. október 2016 (20264/12)[HTML]

Dómur MDE Alkaşi gegn Tyrklandi dags. 18. október 2016 (21107/07)[HTML]

Dómur MDE Zhulin gegn Rússlandi dags. 18. október 2016 (22965/06)[HTML]

Dómur MDE Zaushkin o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. október 2016 (25697/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Miessen gegn Belgíu dags. 18. október 2016 (31517/12)[HTML]

Dómur MDE Grigaliūnienė gegn Litháen dags. 18. október 2016 (42322/09)[HTML]

Dómur MDE Temesfői o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 18. október 2016 (43355/11)[HTML]

Dómur MDE Bak o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 18. október 2016 (52257/11)[HTML]

Dómur MDE Gavrilova gegn Rússlandi dags. 18. október 2016 (52431/07)[HTML]

Dómur MDE Vukota-Bojić gegn Sviss dags. 18. október 2016 (61838/10)[HTML]

Dómur MDE Mizrak og Atay gegn Tyrklandi dags. 18. október 2016 (65146/12)[HTML]

Dómur MDE Davlyashova gegn Rússlandi dags. 18. október 2016 (69863/13)[HTML]

Dómur MDE Dumitru gegn Rúmeníu dags. 18. október 2016 (71851/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Şi̇mşek gegn Tyrklandi dags. 18. október 2016 (3839/13)[HTML]

Dómur MDE Ara Harutyunyan gegn Armeníu dags. 20. október 2016 (629/11)[HTML]

Dómur MDE Gukovych gegn Úkraínu dags. 20. október 2016 (2204/07)[HTML]

Dómur MDE Szebellédi o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 20. október 2016 (2240/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Teică o.fl. gegn Rúmeníu dags. 20. október 2016 (2337/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Serebryakova o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. október 2016 (2592/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rusyn gegn Úkraínu dags. 20. október 2016 (5462/10)[HTML]

Dómur MDE Máthé og Szabó gegn Ungverjalandi dags. 20. október 2016 (6018/12 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Muršić gegn Króatíu dags. 20. október 2016 (7334/13)[HTML]

Dómur MDE Jenei o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 20. október 2016 (7952/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kin o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. október 2016 (19451/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vinniychuk gegn Úkraínu dags. 20. október 2016 (34000/07)[HTML]

Dómur MDE Kiršteins gegn Lettlandi dags. 20. október 2016 (36064/07)[HTML]

Dómur MDE Eleftherios G. Kokkinakis - Dilos Kykloforiaki A.T.E. gegn Grikklandi dags. 20. október 2016 (45826/11)[HTML]

Dómur MDE Semenenko gegn Úkraínu dags. 20. október 2016 (52819/08)[HTML]

Dómur MDE Kharon Kft og Freha gegn Ungverjalandi dags. 20. október 2016 (60670/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dzhurayev og Shalkova gegn Rússlandi dags. 25. október 2016 (1056/15)[HTML]

Dómur MDE Bašić gegn Króatíu dags. 25. október 2016 (22251/13)[HTML]

Dómur MDE Otgon gegn Moldóvu dags. 25. október 2016 (22743/07)[HTML]

Dómur MDE Arps gegn Króatíu dags. 25. október 2016 (23444/12)[HTML]

Dómur MDE Ivannikov gegn Rússlandi dags. 25. október 2016 (36040/07)[HTML]

Dómur MDE Chaushev o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. október 2016 (37037/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chkhikvishvili gegn Rússlandi dags. 25. október 2016 (43348/13)[HTML]

Dómur MDE Radunović o.fl. gegn Montenegró dags. 25. október 2016 (45197/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Verlagsgruppe News Gmbh gegn Austurríki dags. 25. október 2016 (60818/10)[HTML]

Dómur MDE Les Authentiks og Supras Auteuil 91 gegn Frakklandi dags. 27. október 2016 (4696/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vardanyan og Nanushyan gegn Armeníu dags. 27. október 2016 (8001/07)[HTML]

Dómur MDE Kanaginis gegn Grikklandi dags. 27. október 2016 (27662/09)[HTML]

Dómur MDE Ter-Sargsyan gegn Armeníu dags. 27. október 2016 (27866/10)[HTML]

Dómur MDE Shukurov gegn Aserbaísjan dags. 27. október 2016 (37614/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Yurchenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. nóvember 2016 (36102/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ryabtseva gegn Rússlandi dags. 3. nóvember 2016 (36214/10)[HTML]

Dómur MDE Potekhin o.fl. gegn Rússlandi dags. 3. nóvember 2016 (4998/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kirilchuk o.fl. gegn Rússlandi dags. 3. nóvember 2016 (28484/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sarkisyan gegn Rússlandi dags. 3. nóvember 2016 (62614/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Oao Afanasiy-Pivo o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. nóvember 2016 (3315/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Dağci gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2016 (6082/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Emrem og Duran gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2016 (13155/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Gezer gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2016 (35566/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Demi̇roğlu gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2016 (38046/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Turan gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2016 (39644/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Akcan gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2016 (41543/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Mertinas og Mertinienė gegn Litháen dags. 8. nóvember 2016 (43579/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Bülbül gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2016 (47938/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Koveshnikov gegn Litháen dags. 8. nóvember 2016 (48073/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Skomorochow gegn Póllandi dags. 8. nóvember 2016 (49424/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Özken gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2016 (49569/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Ok gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2016 (55672/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Rostkowski gegn Póllandi dags. 8. nóvember 2016 (58935/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Çoban og Avci gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2016 (59496/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Demi̇rel gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2016 (61957/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Dave gegn Belgíu dags. 8. nóvember 2016 (66906/14)[HTML]

Dómur MDE Mureşan gegn Rúmeníu dags. 8. nóvember 2016 (2962/13)[HTML]

Dómur MDE Berghea og Turan gegn Rúmeníu dags. 8. nóvember 2016 (7242/14)[HTML]

Dómur MDE Ustinova gegn Rússlandi dags. 8. nóvember 2016 (7994/14)[HTML]

Dómur MDE Zadonskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. nóvember 2016 (9150/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Myalichev gegn Rússlandi dags. 8. nóvember 2016 (9237/14)[HTML]

Dómur MDE Adayev gegn Rússlandi dags. 8. nóvember 2016 (10746/08)[HTML]

Dómur MDE Urbšienė og Urbšys gegn Litháen dags. 8. nóvember 2016 (16580/09)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Magyar Helsinki Bizottság gegn Ungverjalandi dags. 8. nóvember 2016 (18030/11)[HTML]

Dómur MDE Yabloko Russian United Democratic Party o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. nóvember 2016 (18860/07)[HTML]

Dómur MDE Dzhavadov gegn Rússlandi dags. 8. nóvember 2016 (25071/07)[HTML]

Dómur MDE Šilović gegn Serbíu dags. 8. nóvember 2016 (32883/08)[HTML]

Dómur MDE Szanyi gegn Ungverjalandi dags. 8. nóvember 2016 (35493/13)[HTML]

Dómur MDE Bragadireanu gegn Rúmeníu dags. 8. nóvember 2016 (37075/14)[HTML]

Dómur MDE Gutău gegn Rúmeníu dags. 8. nóvember 2016 (41468/10)[HTML]

Dómur MDE Arion gegn Rúmeníu dags. 8. nóvember 2016 (50443/14)[HTML]

Dómur MDE El Ghatet gegn Sviss dags. 8. nóvember 2016 (56971/10)[HTML]

Dómur MDE Prohaska Prodanić o.fl. gegn Serbíu dags. 8. nóvember 2016 (63003/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pönkä gegn Eistlandi dags. 8. nóvember 2016 (64160/11)[HTML]

Dómur MDE Figueiredo Teixeira gegn Andorra dags. 8. nóvember 2016 (72384/14)[HTML]

Dómur MDE Kraulaidis gegn Litháen dags. 8. nóvember 2016 (76805/11)[HTML]

Dómur MDE Naku gegn Litháen og Svíþjóð dags. 8. nóvember 2016 (26126/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Karadağ gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2016 (8797/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Mercan gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2016 (56511/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Sanlisoy gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2016 (77023/12)[HTML]

Dómur MDE Kovacheva gegn Búlgaríu dags. 10. nóvember 2016 (2423/09)[HTML]

Dómur MDE Kuripka gegn Úkraínu dags. 10. nóvember 2016 (7918/07)[HTML]

Dómur MDE Gasimov gegn Aserbaísjan dags. 10. nóvember 2016 (8937/09)[HTML]

Dómur MDE Kalev gegn Búlgaríu dags. 10. nóvember 2016 (9464/11)[HTML]

Dómur MDE Avetisyan gegn Armeníu dags. 10. nóvember 2016 (13479/11)[HTML]

Dómur MDE Boykanov gegn Búlgaríu dags. 10. nóvember 2016 (18288/06)[HTML]

Dómur MDE Sitnevskiy og Chaykovskiy gegn Úkraínu dags. 10. nóvember 2016 (48016/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kovachev gegn Búlgaríu dags. 10. nóvember 2016 (65679/11)[HTML]

Dómur MDE Kiril Zlatkov Nikolov gegn Frakklandi dags. 10. nóvember 2016 (70474/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Colonna gegn Frakklandi dags. 15. nóvember 2016 (4213/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Joštova Realitní Kancelář - Jork, Spol. S R.O. gegn Tékklandi dags. 15. nóvember 2016 (29606/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Atashevy gegn Rússlandi dags. 15. nóvember 2016 (33727/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Shapoval gegn Úkraínu dags. 15. nóvember 2016 (36007/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Micevski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 15. nóvember 2016 (75245/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Simić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 15. nóvember 2016 (75255/10)[HTML]

Dómur MDE Savda gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 15. nóvember 2016 (2458/12)[HTML]

Dómur MDE Hagiescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 15. nóvember 2016 (7901/02)[HTML]

Dómur MDE Fedorin gegn Rússlandi dags. 15. nóvember 2016 (9536/10)[HTML]

Dómur MDE Gorbatenko og Sheydyakov gegn Rússlandi dags. 15. nóvember 2016 (16120/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Keri̇man Teki̇n o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. nóvember 2016 (22035/10)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE A og B gegn Noregi dags. 15. nóvember 2016 (24130/11 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Dubská og Krejzová gegn Tékklandi dags. 15. nóvember 2016 (28859/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Goryachkin gegn Rússlandi dags. 15. nóvember 2016 (34636/09)[HTML]

Dómur MDE Bego o.fl. gegn Króatíu dags. 15. nóvember 2016 (35444/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Panov gegn Rússlandi dags. 15. nóvember 2016 (35878/08)[HTML]

Dómur MDE Tudoroaie gegn Rúmeníu dags. 15. nóvember 2016 (37665/12)[HTML]

Dómur MDE Matić gegn Serbíu dags. 15. nóvember 2016 (41722/14)[HTML]

Dómur MDE Hamdemi̇r o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. nóvember 2016 (41896/08)[HTML]

Dómur MDE Zolotarev gegn Rússlandi dags. 15. nóvember 2016 (43083/06)[HTML]

Dómur MDE Misiukonis o.fl. gegn Litháen dags. 15. nóvember 2016 (49426/09)[HTML]

Dómur MDE Alecu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 15. nóvember 2016 (56838/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Boșnigeanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 15. nóvember 2016 (56861/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Homan D.O.O. gegn Króatíu dags. 15. nóvember 2016 (61691/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Žirovnický gegn Tékklandi dags. 15. nóvember 2016 (60439/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Özevi̇n o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. nóvember 2016 (39214/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Tykhonova o.fl. gegn Úkraínu dags. 17. nóvember 2016 (4148/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Volobuyeva gegn Úkraínu dags. 17. nóvember 2016 (20427/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Zamorkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. nóvember 2016 (24588/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Angirov o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. nóvember 2016 (45480/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Iupceanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 17. nóvember 2016 (60181/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Loboda gegn Úkraínu dags. 17. nóvember 2016 (8865/06)[HTML]

Dómur MDE Lelyuk gegn Úkraínu dags. 17. nóvember 2016 (24037/08)[HTML]

Dómur MDE Alentseva gegn Rússlandi dags. 17. nóvember 2016 (31788/06)[HTML]

Dómur MDE Pchelintseva o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. nóvember 2016 (47724/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Karapetyan o.fl. gegn Armeníu dags. 17. nóvember 2016 (59001/08)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE V.M. o.fl. gegn Belgíu dags. 17. nóvember 2016 (60125/11)[HTML]

Dómur MDE Ponyayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. nóvember 2016 (63508/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Poyraz gegn Tyrklandi dags. 22. nóvember 2016 (1796/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Piotrowski gegn Póllandi dags. 22. nóvember 2016 (8923/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Gajewski gegn Póllandi dags. 22. nóvember 2016 (8951/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Brâncoveanu gegn Rúmeníu dags. 22. nóvember 2016 (15000/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Akça gegn Tyrklandi dags. 22. nóvember 2016 (17997/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Geuens gegn Belgíu dags. 22. nóvember 2016 (20867/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Bozbağ og Yildirim gegn Tyrklandi dags. 22. nóvember 2016 (22110/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gali̇ç og Atiniz gegn Tyrklandi dags. 22. nóvember 2016 (29241/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Terlević gegn Króatíu dags. 22. nóvember 2016 (33320/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Aslikhanov gegn Rússlandi dags. 22. nóvember 2016 (60002/09)[HTML]

Dómur MDE Maryasova o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. nóvember 2016 (1956/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hiller gegn Austurríki dags. 22. nóvember 2016 (1967/14)[HTML]

Dómur MDE Ortsuyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. nóvember 2016 (3340/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Belova gegn Rússlandi dags. 22. nóvember 2016 (4629/07)[HTML]

Dómur MDE Kaos Gl gegn Tyrklandi dags. 22. nóvember 2016 (4982/07)[HTML]

Dómur MDE Kosyanov gegn Rússlandi dags. 22. nóvember 2016 (7955/07)[HTML]

Dómur MDE Grebneva og Alisimchik gegn Rússlandi dags. 22. nóvember 2016 (8918/05)[HTML]

Dómur MDE Antsiferov og Novikov gegn Rússlandi dags. 22. nóvember 2016 (10387/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kiselev gegn Rússlandi dags. 22. nóvember 2016 (11010/10)[HTML]

Dómur MDE Erményi gegn Ungverjalandi dags. 22. nóvember 2016 (22254/14)[HTML]

Dómur MDE Artemenko gegn Rússlandi dags. 22. nóvember 2016 (24948/05)[HTML]

Dómur MDE Abdullahi Elmi og Aweys Abubakar gegn Möltu dags. 22. nóvember 2016 (25794/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kerman gegn Tyrklandi dags. 22. nóvember 2016 (35132/05)[HTML]

Dómur MDE Gviniashvili gegn Rússlandi dags. 22. nóvember 2016 (44292/09)[HTML]

Dómur MDE Vasilyadi gegn Rússlandi dags. 22. nóvember 2016 (49106/09)[HTML]

Dómur MDE Dzhasybayeva gegn Rússlandi dags. 22. nóvember 2016 (49689/10)[HTML]

Dómur MDE Kornilov gegn Rússlandi dags. 22. nóvember 2016 (50624/09)[HTML]

Dómur MDE Grešáková gegn Slóvakíu dags. 22. nóvember 2016 (77164/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Krysiak gegn Póllandi dags. 22. nóvember 2016 (9756/10)[HTML]

Dómur MDE Mumzhiyev gegn Rússlandi dags. 24. nóvember 2016 (752/15)[HTML]

Dómur MDE Klepikov o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. nóvember 2016 (3400/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ünsped Paket Servi̇si̇ San. Ve Ti̇c. A.Ş. gegn Búlgaríu dags. 24. nóvember 2016 (3503/08)[HTML]

Dómur MDE Mayevskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. nóvember 2016 (5403/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kulyk o.fl. gegn Úkraínu dags. 24. nóvember 2016 (6747/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nosova gegn Úkraínu dags. 24. nóvember 2016 (9636/07)[HTML]

Dómur MDE Muradyan gegn Armeníu dags. 24. nóvember 2016 (11275/07)[HTML]

Dómur MDE Borisenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. nóvember 2016 (18682/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Polimerkonteyner, Tov gegn Úkraínu dags. 24. nóvember 2016 (23620/05)[HTML]

Dómur MDE Aleksandrov o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. nóvember 2016 (26764/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Galaida og Coposciu gegn Moldóvu dags. 24. nóvember 2016 (29732/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chernykh gegn Rússlandi dags. 24. nóvember 2016 (32719/09)[HTML]

Dómur MDE Huseynov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 24. nóvember 2016 (34262/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Manucharyan gegn Armeníu dags. 24. nóvember 2016 (35688/11)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Hajili gegn Aserbaísjan dags. 24. nóvember 2016 (42119/12)[HTML]

Dómur MDE Terenina gegn Rússlandi dags. 24. nóvember 2016 (46144/12)[HTML]

Dómur MDE Kolevatov o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. nóvember 2016 (47696/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kravets gegn Rússlandi dags. 24. nóvember 2016 (49961/10)[HTML]

Dómur MDE Svystoruk gegn Úkraínu dags. 24. nóvember 2016 (50067/13)[HTML]

Dómur MDE Afanasyev gegn Rússlandi dags. 24. nóvember 2016 (61531/14)[HTML]

Dómur MDE Solovyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. nóvember 2016 (68433/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dimitrov gegn Búlgaríu dags. 24. nóvember 2016 (78441/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Ubs Ag gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 2016 (29778/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Kazić o.fl. gegn Svíþjóð dags. 29. nóvember 2016 (41252/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Smaniotto gegn Lúxemborg dags. 29. nóvember 2016 (63296/14)[HTML]

Dómur MDE Pečenko gegn Slóveníu dags. 29. nóvember 2016 (6387/10)[HTML]

Dómur MDE Carmel Saliba gegn Möltu dags. 29. nóvember 2016 (24221/13)[HTML]

Dómur MDE Mihăilă gegn Rúmeníu dags. 29. nóvember 2016 (27129/14)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Lhermitte gegn Belgíu dags. 29. nóvember 2016 (34238/09)[HTML]

Dómur MDE Tamer Tanrikulu gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2016 (36488/08)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Lupeni Greek Catholic Parish o.fl. gegn Rúmeníu dags. 29. nóvember 2016 (76943/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Zi̇hni̇ gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2016 (59061/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Malitskaya o.fl. gegn Úkraínu dags. 1. desember 2016 (15962/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Viznyura o.fl. gegn Úkraínu dags. 1. desember 2016 (23975/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kupenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 1. desember 2016 (26570/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fin.Co.Ge.Ro.Spa gegn Rúmeníu dags. 1. desember 2016 (42556/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Logusheva o.fl. gegn Úkraínu dags. 1. desember 2016 (42819/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Miclea o.fl. gegn Rúmeníu dags. 1. desember 2016 (75732/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gerasimenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. desember 2016 (5821/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tomina o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. desember 2016 (20578/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Trapeznikova o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. desember 2016 (45115/09)[HTML]

Dómur MDE Reisner gegn Tyrklandi dags. 1. desember 2016 (46815/09)[HTML]

Dómur MDE Salem gegn Danmörku dags. 1. desember 2016 (77036/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Oran o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. desember 2016 (1905/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Paksoy gegn Tyrklandi dags. 6. desember 2016 (3758/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Altun gegn Tyrklandi dags. 6. desember 2016 (4353/16)[HTML]

Ákvörðun MDE S.N. og T.D. gegn Lettlandi dags. 6. desember 2016 (5794/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Dolan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. desember 2016 (9414/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Svārpstons o.fl. gegn Lettlandi dags. 6. desember 2016 (14976/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Wielogórski gegn Póllandi dags. 6. desember 2016 (41244/14)[HTML]

Ákvörðun MDE M.T. o.fl. gegn Svíþjóð dags. 6. desember 2016 (47058/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Lombar gegn Slóveníu dags. 6. desember 2016 (47091/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Brkić o.fl. gegn Króatíu dags. 6. desember 2016 (53794/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Tache gegn Rúmeníu dags. 6. desember 2016 (58925/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Elçi̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. desember 2016 (63129/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Uysal o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. desember 2016 (63133/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Škaro gegn Króatíu dags. 6. desember 2016 (6962/13)[HTML]

Dómur MDE Kanalas gegn Rúmeníu dags. 6. desember 2016 (20323/14)[HTML]

Dómur MDE Mikhail Nikolayev gegn Rússlandi dags. 6. desember 2016 (40192/06)[HTML]

Dómur MDE Trutko gegn Rússlandi dags. 6. desember 2016 (40979/04)[HTML]

Dómur MDE Vasilică Mocanu gegn Rúmeníu dags. 6. desember 2016 (43545/13)[HTML]

Dómur MDE Cherepanov gegn Rússlandi dags. 6. desember 2016 (43614/14)[HTML]

Dómur MDE Belge gegn Tyrklandi dags. 6. desember 2016 (50171/09)[HTML]

Dómur MDE Ioan Pop o.fl. gegn Rúmeníu dags. 6. desember 2016 (52924/09)[HTML]

Dómur MDE Sarihan gegn Tyrklandi dags. 6. desember 2016 (55907/08)[HTML]

Dómur MDE Dmitriyev gegn Rússlandi dags. 6. desember 2016 (66231/14)[HTML]

Dómur MDE Dökmeci̇ gegn Tyrklandi dags. 6. desember 2016 (74155/14)[HTML]

Dómur MDE Gavrashenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 8. desember 2016 (1272/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE L.D. og P.K. gegn Búlgaríu dags. 8. desember 2016 (7949/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sosnovskiy gegn Úkraínu dags. 8. desember 2016 (9450/06)[HTML]

Dómur MDE Peleshok gegn Úkraínu dags. 8. desember 2016 (10025/06)[HTML]

Dómur MDE Chukanov o.fl. gegn Úkraínu dags. 8. desember 2016 (16108/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Guk gegn Úkraínu dags. 8. desember 2016 (16995/05)[HTML]

Dómur MDE Frida, Llc gegn Úkraínu dags. 8. desember 2016 (24003/07)[HTML]

Dómur MDE Molla gegn Albaníu dags. 8. desember 2016 (29680/07)[HTML]

Dómur MDE Kolbasov o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. desember 2016 (37198/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chernetskiy gegn Úkraínu dags. 8. desember 2016 (44316/07)[HTML]

Dómur MDE Gjermeni gegn Albaníu dags. 8. desember 2016 (57065/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Žvagulis gegn Litháen dags. 13. desember 2016 (8619/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Maxian og Maxianová gegn Slóvakíu dags. 13. desember 2016 (10816/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaiser gegn Austurríki dags. 13. desember 2016 (15706/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Erik gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2016 (16066/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Rymanov gegn Rússlandi dags. 13. desember 2016 (18471/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Chigirinova gegn Rússlandi dags. 13. desember 2016 (28448/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Louw gegn Svíþjóð dags. 13. desember 2016 (33087/15)[HTML]

Ákvörðun MDE A.J. og F.B. gegn Svíþjóð dags. 13. desember 2016 (36384/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Rogala gegn Póllandi dags. 13. desember 2016 (49980/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Ovakimyan gegn Rússlandi dags. 13. desember 2016 (55345/14)[HTML]

Dómur MDE Dumikyan gegn Rússlandi dags. 13. desember 2016 (2961/09)[HTML]

Dómur MDE Jensen gegn Danmörku dags. 13. desember 2016 (8693/11)[HTML]

Dómur MDE Pashkevich gegn Rússlandi dags. 13. desember 2016 (8741/15)[HTML]

Dómur MDE Kunitsyna gegn Rússlandi dags. 13. desember 2016 (9406/05)[HTML]

Dómur MDE Snyatovskiy gegn Rússlandi dags. 13. desember 2016 (10341/07)[HTML]

Dómur MDE Boychuk gegn Rússlandi dags. 13. desember 2016 (11214/07)[HTML]

Dómur MDE Nazarov gegn Rússlandi dags. 13. desember 2016 (17614/08)[HTML]

Dómur MDE Rusu Lintax Srl gegn Moldóvu dags. 13. desember 2016 (17992/09)[HTML]

Dómur MDE Iurii gegn Moldóvu dags. 13. desember 2016 (24446/09)[HTML]

Dómur MDE S.C. Fiercolect Impex S.R.L. gegn Rúmeníu dags. 13. desember 2016 (26429/07)[HTML]

Dómur MDE Eylem Kaya gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2016 (26623/07)[HTML]

Dómur MDE Kolomenskiy gegn Rússlandi dags. 13. desember 2016 (27297/07)[HTML]

Dómur MDE Tiba gegn Rúmeníu dags. 13. desember 2016 (36188/09)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Paposhvili gegn Belgíu dags. 13. desember 2016 (41738/10)[HTML]

Dómur MDE Idalov gegn Rússlandi (nr. 2) dags. 13. desember 2016 (41858/08)[HTML]

Dómur MDE Savatin gegn Rúmeníu dags. 13. desember 2016 (49588/13)[HTML]

Dómur MDE Shagabutdinov gegn Rússlandi dags. 13. desember 2016 (51389/07)[HTML]

Dómur MDE Kutlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2016 (51861/11)[HTML]

Dómur MDE Kasparov o.fl. gegn Rússlandi (nr. 2) dags. 13. desember 2016 (51988/07)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Béláné Nagy gegn Ungverjalandi dags. 13. desember 2016 (53080/13)[HTML]

Dómur MDE Yunzel gegn Rússlandi dags. 13. desember 2016 (60627/09)[HTML]

Dómur MDE Marques De Almeida og Gomes Abrunhosa Marques De Almeida gegn Portúgal dags. 13. desember 2016 (63595/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bekir-Ousta o.fl. gegn Grikklandi dags. 13. desember 2016 (7050/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Veremchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 15. desember 2016 (10039/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Veligzhanin o.fl. gegn Úkraínu dags. 15. desember 2016 (20653/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dyomina o.fl. gegn Úkraínu dags. 15. desember 2016 (56042/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chernaya gegn Úkraínu dags. 15. desember 2016 (1661/08)[HTML]

Dómur MDE Colloredo Mannsfeld gegn Tékklandi dags. 15. desember 2016 (15275/11 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Khlaifia o.fl. gegn Ítalíu dags. 15. desember 2016 (16483/12)[HTML]

Dómur MDE Kryat gegn Úkraínu dags. 15. desember 2016 (21533/07)[HTML]

Dómur MDE Vaščenkovs gegn Lettlandi dags. 15. desember 2016 (30795/12)[HTML]

Dómur MDE M.P. gegn Finnlandi dags. 15. desember 2016 (36487/12)[HTML]

Dómur MDE Ignatov gegn Úkraínu dags. 15. desember 2016 (40583/15)[HTML]

Dómur MDE Rakuzovs gegn Lettlandi dags. 15. desember 2016 (47183/13)[HTML]

Dómur MDE Berdzenishvili o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. desember 2016 (14594/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Uspaskich gegn Litháen dags. 20. desember 2016 (14737/08)[HTML]

Dómur MDE Kalacheva o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. desember 2016 (16058/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dzidzava gegn Rússlandi dags. 20. desember 2016 (16363/07)[HTML]

Dómur MDE Ruiz-Villar Ruiz gegn Spáni dags. 20. desember 2016 (16476/11)[HTML]

Dómur MDE Lindstrand Partners Advokatbyrå Ab gegn Svíþjóð dags. 20. desember 2016 (18700/09)[HTML]

Dómur MDE Shioshvili o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. desember 2016 (19356/07)[HTML]

Dómur MDE Radzhab Magomedov gegn Rússlandi dags. 20. desember 2016 (20933/08)[HTML]

Dómur MDE Sagvolden gegn Noregi dags. 20. desember 2016 (21682/11)[HTML]

Dómur MDE Devyatov o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. desember 2016 (24967/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lyubimov o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. desember 2016 (26374/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sociedad Anónima Del Ucieza gegn Spáni dags. 20. desember 2016 (38963/08)[HTML]

Dómur MDE Pirgurban gegn Aserbaísjan dags. 20. desember 2016 (39254/10)[HTML]

Dómur MDE Zhuravel o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. desember 2016 (53967/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ljaskaj gegn Króatíu dags. 20. desember 2016 (58630/11)[HTML]

Dómur MDE Comunidad De Proprietarios Pando Número 20 gegn Spáni dags. 20. desember 2016 (64204/10)[HTML]

Dómur MDE Maxian og Maxianová gegn Slóvakíu dags. 20. desember 2016 (65579/14)[HTML]

Dómur MDE Yusupova gegn Rússlandi dags. 20. desember 2016 (66157/14)[HTML]

Ákvörðun MDE H.A. og H.A. gegn Noregi dags. 3. janúar 2017 (56167/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Chubrynin gegn Rússlandi dags. 5. janúar 2017 (65225/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Austin gegn Bretlandi dags. 10. janúar 2017 (40/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Folnegović gegn Króatíu dags. 10. janúar 2017 (13946/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrol Hizmetleri A.Ş. gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 2017 (19958/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Janssens gegn Belgíu dags. 10. janúar 2017 (52464/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Demir gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 2017 (58402/09)[HTML]

Dómur MDE Babiarz gegn Póllandi dags. 10. janúar 2017 (1955/10)[HTML]

Dómur MDE Laveykin gegn Rússlandi dags. 10. janúar 2017 (10727/07)[HTML]

Dómur MDE Trufanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. janúar 2017 (18130/04)[HTML]

Dómur MDE Osmanoğlu og Kocabaş gegn Sviss dags. 10. janúar 2017 (29086/12)[HTML]

Dómur MDE Kacper Nowakowski gegn Póllandi dags. 10. janúar 2017 (32407/13)[HTML]

Dómur MDE Aparicio Navarro Reverter og García San Miguel Y Orueta gegn Spáni dags. 10. janúar 2017 (39433/11)[HTML]

Dómur MDE Riedel o.fl. gegn Slóvakíu dags. 10. janúar 2017 (44218/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Novoselov gegn Rússlandi dags. 10. janúar 2017 (44882/07)[HTML]

Dómur MDE I.U. gegn Rússlandi dags. 10. janúar 2017 (48917/15)[HTML]

Dómur MDE Mives Doo gegn Serbíu dags. 10. janúar 2017 (48966/09)[HTML]

Dómur MDE Salija gegn Sviss dags. 10. janúar 2017 (55470/10)[HTML]

Dómur MDE Korzeniak gegn Póllandi dags. 10. janúar 2017 (56134/08)[HTML]

Dómur MDE Mečiar o.fl. gegn Slóvakíu dags. 10. janúar 2017 (62864/09)[HTML]

Dómur MDE Rodkin gegn Rússlandi dags. 10. janúar 2017 (63038/10)[HTML]

Dómur MDE Ioniță gegn Rúmeníu dags. 10. janúar 2017 (81270/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Culiță Olaru o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2017 (22541/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Trotsenko og Burov gegn Úkraínu dags. 12. janúar 2017 (33466/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Korolev og Kherman gegn Rússlandi dags. 12. janúar 2017 (40052/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stănică o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2017 (76762/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sarbyanova-Pashaliyska og Pashaliyska gegn Búlgaríu dags. 12. janúar 2017 (3524/14)[HTML]

Dómur MDE Sokolov o.fl. gegn Úkraínu dags. 12. janúar 2017 (7192/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yudina o.fl. gegn Úkraínu dags. 12. janúar 2017 (8416/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dudyk o.fl. gegn Úkraínu dags. 12. janúar 2017 (10288/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kebe o.fl. gegn Úkraínu dags. 12. janúar 2017 (12552/12)[HTML]

Dómur MDE Lykin gegn Úkraínu dags. 12. janúar 2017 (19382/08)[HTML]

Dómur MDE Mcnamara gegn Bretlandi dags. 12. janúar 2017 (22510/13)[HTML]

Dómur MDE Ivan o.fl. gegn Úkraínu dags. 12. janúar 2017 (24500/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Abuhmaid gegn Úkraínu dags. 12. janúar 2017 (31183/13)[HTML]

Dómur MDE Kirins gegn Lettlandi dags. 12. janúar 2017 (34140/07)[HTML]

Dómur MDE Štulíř gegn Tékklandi dags. 12. janúar 2017 (36705/12)[HTML]

Dómur MDE Arkhipov o.fl. gegn Úkraínu dags. 12. janúar 2017 (39029/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shvets o.fl. gegn Úkraínu dags. 12. janúar 2017 (40506/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bátěk o.fl. gegn Tékklandi dags. 12. janúar 2017 (54146/09)[HTML]

Dómur MDE Arvanitis o.fl. gegn Grikklandi dags. 12. janúar 2017 (73011/13)[HTML]

Dómur MDE Saumier gegn Frakklandi dags. 12. janúar 2017 (74734/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Đorđević o.fl. gegn Serbíu dags. 17. janúar 2017 (5591/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gromovich o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. janúar 2017 (22863/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mitin o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. janúar 2017 (26285/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Oktay og Özçan gegn Tyrklandi dags. 17. janúar 2017 (26293/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Rusakov gegn Rússlandi dags. 17. janúar 2017 (39630/03)[HTML]

Ákvörðun MDE Oprea gegn Rúmeníu dags. 17. janúar 2017 (49473/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Molga gegn Póllandi dags. 17. janúar 2017 (78388/12)[HTML]

Dómur MDE A.H. o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. janúar 2017 (6033/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ulrich Lell Gmbh gegn Austurríki dags. 17. janúar 2017 (6783/11)[HTML]

Dómur MDE C.M. gegn Sviss dags. 17. janúar 2017 (7318/09)[HTML]

Dómur MDE Barakhoyev gegn Rússlandi dags. 17. janúar 2017 (8516/08)[HTML]

Dómur MDE Vidu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 17. janúar 2017 (9835/02)[HTML]

Dómur MDE Király og Dömötör gegn Ungverjalandi dags. 17. janúar 2017 (10851/13)[HTML]

Dómur MDE Benes gegn Austurríki dags. 17. janúar 2017 (15838/13)[HTML]

Dómur MDE Tsartsidze o.fl. gegn Georgíu dags. 17. janúar 2017 (18766/04)[HTML]

Dómur MDE Jankovskis gegn Litháen dags. 17. janúar 2017 (21575/08)[HTML]

Dómur MDE Kim og Ryndina gegn Rússlandi dags. 17. janúar 2017 (22094/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mazilu gegn Rúmeníu dags. 17. janúar 2017 (23338/13)[HTML]

Dómur MDE Dăscălescu gegn Rúmeníu dags. 17. janúar 2017 (24125/09)[HTML]

Dómur MDE Önkol gegn Tyrklandi dags. 17. janúar 2017 (24359/10)[HTML]

Dómur MDE Cacuci og S.C. Virra & Cont Pad S.R.L. gegn Rúmeníu dags. 17. janúar 2017 (27153/07)[HTML]

Dómur MDE Ciorcan o.fl. gegn Rúmeníu dags. 17. janúar 2017 (29414/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gakharia gegn Georgíu dags. 17. janúar 2017 (30459/13)[HTML]

Dómur MDE Tavares De Almeida Fernandes og Almeida Fernandes gegn Portúgal dags. 17. janúar 2017 (31566/13)[HTML]

Dómur MDE Pantea gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 17. janúar 2017 (36525/07)[HTML]

Dómur MDE Boacă o.fl. gegn Rúmeníu dags. 17. janúar 2017 (40374/11)[HTML]

Dómur MDE Crăiţă gegn Rúmeníu dags. 17. janúar 2017 (41773/09)[HTML]

Dómur MDE B.K.M. Lojistik Tasimacilik Ticaret Limited Sirketi gegn Slóveníu dags. 17. janúar 2017 (42079/12)[HTML]

Dómur MDE Habran og Dalem gegn Belgíu dags. 17. janúar 2017 (43000/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE S.C. Carbochim S.A. Cluj-Napoca og S.C. Fenega Import-Export S.R.L. o.fl. gegn Rúmeníu dags. 17. janúar 2017 (45621/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kulyuk o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. janúar 2017 (47032/06 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Hutchinson gegn Bretlandi dags. 17. janúar 2017 (57592/08)[HTML]

Dómur MDE J. o.fl. gegn Austurríki dags. 17. janúar 2017 (58216/12)[HTML]

Dómur MDE Zybertowicz gegn Póllandi dags. 17. janúar 2017 (59138/10)[HTML]

Dómur MDE Béres o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 17. janúar 2017 (59588/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Piu og Cîrstenoiu gegn Rúmeníu dags. 17. janúar 2017 (59635/13)[HTML]

Dómur MDE Zybertowicz gegn Póllandi (nr. 2) dags. 17. janúar 2017 (65937/11)[HTML]

Dómur MDE Nenciu gegn Rúmeníu dags. 17. janúar 2017 (65980/13)[HTML]

Dómur MDE Gengoux gegn Belgíu dags. 17. janúar 2017 (76512/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdoğan gegn Tyrklandi dags. 17. janúar 2017 (6656/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Erkan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. janúar 2017 (48369/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Komarov gegn Úkraínu dags. 19. janúar 2017 (4772/06)[HTML]

Dómur MDE Kulykov o.fl. gegn Úkraínu dags. 19. janúar 2017 (5114/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stamova gegn Búlgaríu dags. 19. janúar 2017 (8725/07)[HTML]

Dómur MDE Dimova og Peeva gegn Búlgaríu dags. 19. janúar 2017 (20440/11)[HTML]

Dómur MDE Tziovanis o.fl. gegn Grikklandi dags. 19. janúar 2017 (27462/09)[HTML]

Dómur MDE Werra Naturstein Gmbh & Co Kg gegn Þýskalandi dags. 19. janúar 2017 (32377/12)[HTML]

Dómur MDE Laborie gegn Frakklandi dags. 19. janúar 2017 (44024/13)[HTML]

Dómur MDE Kapsis og Danikas gegn Grikklandi dags. 19. janúar 2017 (52137/12)[HTML]

Dómur MDE Singh o.fl. gegn Grikklandi dags. 19. janúar 2017 (60041/13)[HTML]

Dómur MDE Posevini gegn Búlgaríu dags. 19. janúar 2017 (63638/14)[HTML]

Dómur MDE Gorodovych gegn Úkraínu dags. 19. janúar 2017 (71050/11)[HTML]

Dómur MDE Ivan Todorov gegn Búlgaríu dags. 19. janúar 2017 (71545/11)[HTML]

Dómur MDE I.P. gegn Búlgaríu dags. 19. janúar 2017 (72936/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Akkaş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. janúar 2017 (4249/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Iancu gegn Rúmeníu dags. 24. janúar 2017 (7765/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Bilem gegn Tyrklandi dags. 24. janúar 2017 (8087/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Filiz gegn Tyrklandi dags. 24. janúar 2017 (8862/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Czukowicz gegn Póllandi dags. 24. janúar 2017 (15390/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Bi̇li̇m gegn Tyrklandi dags. 24. janúar 2017 (18546/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Jagiełło gegn Póllandi dags. 24. janúar 2017 (21782/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Sorokin gegn Rússlandi dags. 24. janúar 2017 (31979/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Bantea gegn Rúmeníu dags. 24. janúar 2017 (32230/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Cieśla gegn Póllandi dags. 24. janúar 2017 (38652/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Nan gegn Rúmeníu dags. 24. janúar 2017 (52920/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Bats gegn Úkraínu dags. 24. janúar 2017 (59927/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Travaglio gegn Ítalíu dags. 24. janúar 2017 (64746/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Josef o.fl. gegn Grikklandi dags. 24. janúar 2017 (76854/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Adanmış gegn Tyrklandi dags. 24. janúar 2017 (77434/12)[HTML]

Dómur MDE Hayati Çelebi o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. janúar 2017 (582/05)[HTML]

Dómur MDE Nikolić o.fl. gegn Serbíu dags. 24. janúar 2017 (9235/11)[HTML]

Dómur MDE Valant gegn Slóveníu dags. 24. janúar 2017 (23912/12)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Paradiso og Campanelli gegn Ítalíu dags. 24. janúar 2017 (25358/12)[HTML]

Dómur MDE Cengi̇z og Saygikan gegn Tyrklandi dags. 24. janúar 2017 (26754/12)[HTML]

Dómur MDE Liatukas gegn Litháen dags. 24. janúar 2017 (27376/11)[HTML]

Dómur MDE Hiernaux gegn Belgíu dags. 24. janúar 2017 (28022/15)[HTML]

Dómur MDE Fridman gegn Litháen dags. 24. janúar 2017 (40947/11)[HTML]

Dómur MDE J.R. gegn Belgíu dags. 24. janúar 2017 (56367/09)[HTML]

Dómur MDE Paulikas gegn Litháen dags. 24. janúar 2017 (57435/09)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Khamtokhu og Aksenchik gegn Rússlandi dags. 24. janúar 2017 (60367/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Koprivnikar gegn Slóveníu dags. 24. janúar 2017 (67503/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Karachalios gegn Grikklandi dags. 24. janúar 2017 (67810/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Tamuçu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. janúar 2017 (37930/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Klymenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 26. janúar 2017 (24759/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ivanova og Ivashova gegn Rússlandi dags. 26. janúar 2017 (797/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Leonov gegn Úkraínu dags. 26. janúar 2017 (10543/03)[HTML]

Dómur MDE X gegn Sviss dags. 26. janúar 2017 (16744/14)[HTML]

Dómur MDE Dzirnis gegn Lettlandi dags. 26. janúar 2017 (25082/05)[HTML]

Dómur MDE Terentyev gegn Rússlandi dags. 26. janúar 2017 (25147/09)[HTML]

Dómur MDE Khamidkariyev gegn Rússlandi dags. 26. janúar 2017 (42332/14)[HTML]

Dómur MDE Surikov gegn Úkraínu dags. 26. janúar 2017 (42788/06)[HTML]

Dómur MDE Lena Atanasova gegn Búlgaríu dags. 26. janúar 2017 (52009/07)[HTML]

Dómur MDE Faig Mammadov gegn Aserbaísjan dags. 26. janúar 2017 (60802/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Dibirov gegn Aserbaísjan dags. 31. janúar 2017 (4255/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Smadikov gegn Rússlandi dags. 31. janúar 2017 (10810/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Slovo Batkivshchyny gegn Úkraínu dags. 31. janúar 2017 (23335/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Mindrova gegn Úkraínu dags. 31. janúar 2017 (32454/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Benavent Díaz gegn Spáni dags. 31. janúar 2017 (46479/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Antoms gegn Lettlandi dags. 31. janúar 2017 (58262/09)[HTML]

Dómur MDE Vakhitov o.fl. gegn Rússlandi dags. 31. janúar 2017 (18232/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hasan Tunç o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2017 (19074/05)[HTML]

Dómur MDE Rozhkov gegn Rússlandi (nr. 2) dags. 31. janúar 2017 (38898/04)[HTML]

Dómur MDE Kalnėnienė gegn Belgíu dags. 31. janúar 2017 (40233/07)[HTML]

Dómur MDE Boljević gegn Króatíu dags. 31. janúar 2017 (43492/11)[HTML]

Dómur MDE Abubakarova og Midalishova gegn Rússlandi dags. 31. janúar 2017 (47222/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vorontsov o.fl. gegn Rússlandi dags. 31. janúar 2017 (59655/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ilnseher gegn Þýskalandi dags. 2. febrúar 2017 (10211/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fortunskiy gegn Úkraínu dags. 2. febrúar 2017 (14729/06)[HTML]

Dómur MDE Petrovi gegn Búlgaríu dags. 2. febrúar 2017 (26759/12)[HTML]

Dómur MDE Lopushanskyy gegn Úkraínu dags. 2. febrúar 2017 (27793/08)[HTML]

Dómur MDE Navalnyy gegn Rússlandi dags. 2. febrúar 2017 (29580/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gavrilyak o.fl. gegn Úkraínu dags. 2. febrúar 2017 (32425/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kulik gegn Úkraínu dags. 2. febrúar 2017 (34515/04)[HTML]

Dómur MDE Paryzkyy o.fl. gegn Úkraínu dags. 2. febrúar 2017 (35534/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rashkova og Simeonska gegn Búlgaríu dags. 2. febrúar 2017 (41090/12)[HTML]

Dómur MDE Ait Abbou gegn Frakklandi dags. 2. febrúar 2017 (44921/13)[HTML]

Dómur MDE Dzhabarov o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. febrúar 2017 (51182/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tretyakov gegn Rússlandi dags. 2. febrúar 2017 (62553/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Süzer o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2017 (5426/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sarcan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2017 (17594/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Atik gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2017 (31572/04)[HTML]

Ákvörðun MDE K2 gegn Bretlandi dags. 7. febrúar 2017 (42387/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Catalan gegn Rúmeníu dags. 7. febrúar 2017 (43826/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Minneker og Engrand gegn Belgíu dags. 7. febrúar 2017 (45870/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Labaca Larrea o.fl. gegn Frakklandi dags. 7. febrúar 2017 (56710/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE De Mateis o.fl. gegn Slóveníu dags. 7. febrúar 2017 (56928/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Mociu gegn Moldóvu dags. 7. febrúar 2017 (66094/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Pihl gegn Svíþjóð dags. 7. febrúar 2017 (74742/14)[HTML]

Dómur MDE Gümrükçüler o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2017 (9580/03)[HTML]

Dómur MDE Sekretarev o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. febrúar 2017 (9678/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Wdowiak gegn Póllandi dags. 7. febrúar 2017 (28768/12)[HTML]

Dómur MDE Zakhodyakin o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. febrúar 2017 (31466/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Petroiu gegn Rúmeníu dags. 7. febrúar 2017 (33055/09)[HTML]

Dómur MDE Sayerov gegn Rússlandi dags. 7. febrúar 2017 (33071/12)[HTML]

Dómur MDE İrfan Güzel gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2017 (35285/08)[HTML]

Dómur MDE Cvetković gegn Serbíu dags. 7. febrúar 2017 (42707/10)[HTML]

Dómur MDE Marov o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. febrúar 2017 (47017/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mkhchyan gegn Rússlandi dags. 7. febrúar 2017 (54700/12)[HTML]

Dómur MDE Lashmankin o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. febrúar 2017 (57818/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bubon gegn Rússlandi dags. 7. febrúar 2017 (63898/09)[HTML]

Dómur MDE Dinu gegn Rúmeníu dags. 7. febrúar 2017 (64356/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Bonal gegn Sviss dags. 7. febrúar 2017 (45158/14)[HTML]

Ákvörðun MDE D.Ҫ. gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2017 (10684/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Alistar o.fl. gegn Rúmeníu dags. 9. febrúar 2017 (68125/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Čapský og Jeschkeová gegn Tékklandi dags. 9. febrúar 2017 (25784/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Messana gegn Ítalíu dags. 9. febrúar 2017 (26128/04)[HTML]

Dómur MDE Mitzinger gegn Þýskalandi dags. 9. febrúar 2017 (29762/10)[HTML]

Dómur MDE Velcheva gegn Búlgaríu dags. 9. febrúar 2017 (35355/08)[HTML]

Dómur MDE Igbo o.fl. gegn Grikklandi dags. 9. febrúar 2017 (60042/13)[HTML]

Dómur MDE Heldenburg gegn Tékklandi dags. 9. febrúar 2017 (65546/09)[HTML]

Dómur MDE Selmani o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 9. febrúar 2017 (67259/14)[HTML]

Dómur MDE Solarino gegn Ítalíu dags. 9. febrúar 2017 (76171/13)[HTML]

Dómur MDE Barbu gegn Rúmeníu dags. 14. febrúar 2017 (257/14)[HTML]

Dómur MDE Pătraşcu gegn Rúmeníu dags. 14. febrúar 2017 (7600/09)[HTML]

Dómur MDE Mihăilescu gegn Rúmeníu dags. 14. febrúar 2017 (11220/14)[HTML]

Dómur MDE Lazăr gegn Rúmeníu dags. 14. febrúar 2017 (14249/07)[HTML]

Dómur MDE Maslova gegn Rússlandi dags. 14. febrúar 2017 (15980/12)[HTML]

Dómur MDE Pendiuc gegn Rúmeníu dags. 14. febrúar 2017 (17605/15)[HTML]

Dómur MDE Denisenko gegn Rússlandi dags. 14. febrúar 2017 (18322/05)[HTML]

Dómur MDE Nikitin gegn Rússlandi dags. 14. febrúar 2017 (22185/07)[HTML]

Dómur MDE Cereale Flor S.A. og Roșca gegn Moldóvu dags. 14. febrúar 2017 (24042/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Franz Maier Gmbh gegn Austurríki dags. 14. febrúar 2017 (24143/11)[HTML]

Dómur MDE Karakhanyan gegn Rússlandi dags. 14. febrúar 2017 (24421/11)[HTML]

Dómur MDE Hokkeling gegn Hollandi dags. 14. febrúar 2017 (30749/12)[HTML]

Dómur MDE Lekić gegn Slóveníu dags. 14. febrúar 2017 (36480/07)[HTML]

Dómur MDE Lobkov og Rassolov gegn Rússlandi dags. 14. febrúar 2017 (43215/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Allanazarova gegn Rússlandi dags. 14. febrúar 2017 (46721/15)[HTML]

Dómur MDE S.K. gegn Rússlandi dags. 14. febrúar 2017 (52722/15)[HTML]

Dómur MDE Martins O’Neill Pedrosa gegn Portúgal dags. 14. febrúar 2017 (55214/15)[HTML]

Dómur MDE Potoroc gegn Rúmeníu dags. 14. febrúar 2017 (59452/09)[HTML]

Dómur MDE Făgăraş gegn Rúmeníu dags. 14. febrúar 2017 (75431/10)[HTML]

Dómur MDE Chernov o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. febrúar 2017 (2199/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Abbasli gegn Aserbaísjan dags. 16. febrúar 2017 (5417/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gavrilov gegn Úkraínu dags. 16. febrúar 2017 (11691/06)[HTML]

Dómur MDE Tkachenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 16. febrúar 2017 (15642/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mamedov o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. febrúar 2017 (16264/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dolganin gegn Úkraínu dags. 16. febrúar 2017 (18404/07)[HTML]

Dómur MDE Karakutsya gegn Úkraínu dags. 16. febrúar 2017 (18986/06)[HTML]

Dómur MDE Kosteychuk gegn Úkraínu dags. 16. febrúar 2017 (19177/09)[HTML]

Dómur MDE Mahammad Majidli gegn Aserbaísjan dags. 16. febrúar 2017 (24508/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vikharev o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. febrúar 2017 (32357/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Galiyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. febrúar 2017 (34655/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kotov o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. febrúar 2017 (39399/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Artur Parkhomenko gegn Úkraínu dags. 16. febrúar 2017 (40464/05)[HTML]

Dómur MDE Jamil Hajiyev gegn Aserbaísjan dags. 16. febrúar 2017 (42989/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Babak Hasanov gegn Aserbaísjan dags. 16. febrúar 2017 (43137/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kryvenkyy gegn Úkraínu dags. 16. febrúar 2017 (43768/07)[HTML]

Dómur MDE D.M. gegn Grikklandi dags. 16. febrúar 2017 (44559/15)[HTML]

Dómur MDE Fedorov o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. febrúar 2017 (50483/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kolomiyets o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. febrúar 2017 (59182/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rublev o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. febrúar 2017 (62594/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bayramli gegn Aserbaísjan dags. 16. febrúar 2017 (72230/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bayram Bayramov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 16. febrúar 2017 (74609/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Khasanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. febrúar 2017 (77153/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tod gegn Rúmeníu dags. 21. febrúar 2017 (18034/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ulimayev gegn Rússlandi dags. 21. febrúar 2017 (23324/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Vasilyev gegn Rússlandi dags. 21. febrúar 2017 (31350/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Paroisse De Şura Mică De L’Église Roumaine Unie À Rome gegn Rúmeníu dags. 21. febrúar 2017 (46347/08)[HTML]

Ákvörðun MDE B.D. gegn Belgíu dags. 21. febrúar 2017 (50058/12)[HTML]

Dómur MDE Rubio Dosamantes gegn Spáni dags. 21. febrúar 2017 (20996/10)[HTML]

Dómur MDE Orlovskaya Iskra gegn Rússlandi dags. 21. febrúar 2017 (42911/08)[HTML]

Dómur MDE Ovakimyan gegn Rússlandi dags. 21. febrúar 2017 (52796/08)[HTML]

Dómur MDE Šimaitienė gegn Litháen dags. 21. febrúar 2017 (55056/10)[HTML]

Dómur MDE Kushtova o.fl. gegn Rússlandi (nr. 2) dags. 21. febrúar 2017 (60806/08)[HTML]

Ákvörðun MDE X gegn Grikklandi dags. 21. febrúar 2017 (18209/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Mastoropoulos o.fl. gegn Grikklandi dags. 21. febrúar 2017 (76930/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kiyashko gegn Úkraínu dags. 23. febrúar 2017 (37240/07)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE De Tommaso gegn Ítalíu dags. 23. febrúar 2017 (43395/09)[HTML]

Dómur MDE D'Alconzo gegn Ítalíu dags. 23. febrúar 2017 (64297/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Muzamba Oyaw gegn Belgíu dags. 28. febrúar 2017 (23707/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Shehada gegn Króatíu dags. 28. febrúar 2017 (30771/13)[HTML]

Ákvörðun MDE A.T. gegn Belgíu dags. 28. febrúar 2017 (40586/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Gouri gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 2017 (41069/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Fi̇kri̇ Vural gegn Tyrklandi dags. 28. febrúar 2017 (43207/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Le Pen gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 2017 (45416/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Irzyk gegn Póllandi dags. 28. febrúar 2017 (58113/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Yaprak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. febrúar 2017 (63746/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Auerbach gegn Austurríki dags. 28. febrúar 2017 (907/13)[HTML]

Dómur MDE Timar o.fl. gegn Rúmeníu dags. 28. febrúar 2017 (26856/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bivolaru gegn Rúmeníu dags. 28. febrúar 2017 (28796/04)[HTML]

Dómur MDE Müftüoğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. febrúar 2017 (34520/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hamberger gegn Austurríki dags. 28. febrúar 2017 (49664/12)[HTML]

Dómur MDE Manoli gegn Moldóvu dags. 28. febrúar 2017 (56875/11)[HTML]

Dómur MDE Cunha Martins Da Silva Couto gegn Portúgal dags. 28. febrúar 2017 (69062/13)[HTML]

Dómur MDE Vonica gegn Rúmeníu dags. 28. febrúar 2017 (78344/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Petro-M Srl og Rinax-Tvr Srl gegn Moldóvu dags. 28. febrúar 2017 (44787/05)[HTML]

Dómur MDE Volchkova og Zheleznova gegn Úkraínu dags. 2. mars 2017 (2293/09)[HTML]

Dómur MDE Moroz gegn Úkraínu dags. 2. mars 2017 (5187/07)[HTML]

Dómur MDE Palchik gegn Úkraínu dags. 2. mars 2017 (16980/06)[HTML]

Dómur MDE Sitnik o.fl. gegn Úkraínu dags. 2. mars 2017 (20100/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Paroutsas o.fl. gegn Grikklandi dags. 2. mars 2017 (34639/09)[HTML]

Dómur MDE Talpis gegn Ítalíu dags. 2. mars 2017 (41237/14)[HTML]

Dómur MDE Yantsev o.fl. gegn Úkraínu dags. 2. mars 2017 (47247/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Debray gegn Frakklandi dags. 2. mars 2017 (52733/13)[HTML]

Dómur MDE Ahmed gegn Bretlandi dags. 2. mars 2017 (59727/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Koch gegn Póllandi dags. 7. mars 2017 (15005/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Rydzyńska gegn Póllandi dags. 7. mars 2017 (20206/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Ioviţă gegn Rúmeníu dags. 7. mars 2017 (25698/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Spychaj gegn Póllandi dags. 7. mars 2017 (27866/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Hörmann o.fl. gegn Austurríki dags. 7. mars 2017 (31176/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Wołkowicz gegn Póllandi dags. 7. mars 2017 (34739/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Buchowiecki gegn Póllandi dags. 7. mars 2017 (43974/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Đurović gegn Króatíu dags. 7. mars 2017 (51714/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Polatovi gegn Tékklandi dags. 7. mars 2017 (60786/13)[HTML]

Dómur MDE Baczúr gegn Ungverjalandi dags. 7. mars 2017 (8263/15)[HTML]

Dómur MDE Kamenov gegn Rússlandi dags. 7. mars 2017 (17570/15)[HTML]

Dómur MDE Vinogradov gegn Rússlandi dags. 7. mars 2017 (27122/10)[HTML]

Dómur MDE Döner o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. mars 2017 (29994/02)[HTML]

Dómur MDE Stanka Mirković o.fl. gegn Montenegró dags. 7. mars 2017 (33781/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Polyakova o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. mars 2017 (35090/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE R.L o.fl. gegn Danmörku dags. 7. mars 2017 (52629/11)[HTML]

Dómur MDE V.K. gegn Rússlandi dags. 7. mars 2017 (68059/13)[HTML]

Dómur MDE Cerovšek og Božičnik gegn Slóveníu dags. 7. mars 2017 (68939/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kuzmenko gegn Úkraínu dags. 9. mars 2017 (49526/07)[HTML]

Dómur MDE Athanasios Makris gegn Grikklandi dags. 9. mars 2017 (55135/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kondratyuk gegn Rússlandi dags. 14. mars 2017 (41148/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Loginov gegn Rússlandi dags. 14. mars 2017 (58647/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Ojei gegn Hollandi dags. 14. mars 2017 (64724/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Cosic gegn Króatíu dags. 14. mars 2017 (68879/14)[HTML]

Dómur MDE Litvinchuk gegn Rússlandi dags. 14. mars 2017 (5491/11)[HTML]

Dómur MDE Orlov o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. mars 2017 (5632/10)[HTML]

Dómur MDE Barysheva gegn Úkraínu dags. 14. mars 2017 (9505/12)[HTML]

Dómur MDE Mukayev gegn Rússlandi dags. 14. mars 2017 (22495/08)[HTML]

Dómur MDE Yeltepe gegn Tyrklandi dags. 14. mars 2017 (24087/07)[HTML]

Dómur MDE Karpesh gegn Rússlandi dags. 14. mars 2017 (26920/09)[HTML]

Dómur MDE Tehnogradnja Doo gegn Serbíu dags. 14. mars 2017 (35081/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Comăna De Jos Greek Catholic Parish gegn Rúmeníu dags. 14. mars 2017 (35795/03)[HTML]

Dómur MDE K.B. o.fl. gegn Króatíu dags. 14. mars 2017 (36216/13)[HTML]

Dómur MDE Ilias og Ahmed gegn Ungverjalandi dags. 14. mars 2017 (47287/15)[HTML]

Dómur MDE Ursei gegn Rúmeníu dags. 14. mars 2017 (49362/08)[HTML]

Dómur MDE Kavaliauskas o.fl. gegn Litháen dags. 14. mars 2017 (51752/10)[HTML]

Dómur MDE Koka Hybro Komerc Doo Broyler gegn Serbíu dags. 14. mars 2017 (59341/09)[HTML]

Dómur MDE Yevgeniy Zakharov gegn Rússlandi dags. 14. mars 2017 (66610/10)[HTML]

Dómur MDE Fogarasi o.fl. gegn Rúmeníu dags. 14. mars 2017 (67590/10)[HTML]

Dómur MDE Carneiro Da Silva gegn Portúgal dags. 14. mars 2017 (75415/13)[HTML]

Dómur MDE Muscalu gegn Rúmeníu dags. 14. mars 2017 (80825/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Mucalim gegn Hollandi og Möltu dags. 14. mars 2017 (5888/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kureneva gegn Rússlandi dags. 16. mars 2017 (8746/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Burcă o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. mars 2017 (12835/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Shapiro gegn Rússlandi dags. 16. mars 2017 (23583/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Popa o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. mars 2017 (54949/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kostov gegn Búlgaríu dags. 16. mars 2017 (3851/13)[HTML]

Dómur MDE Louli-Georgopoulou gegn Grikklandi dags. 16. mars 2017 (22756/09)[HTML]

Dómur MDE Fröbrich gegn Þýskalandi dags. 16. mars 2017 (23621/11)[HTML]

Dómur MDE Modestou gegn Grikklandi dags. 16. mars 2017 (51693/13)[HTML]

Dómur MDE Ólafsson gegn Íslandi dags. 16. mars 2017 (58493/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Poulain gegn Frakklandi dags. 21. mars 2017 (16470/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Negritoru gegn Rúmeníu dags. 21. mars 2017 (29915/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Sapondzhyan gegn Rússlandi dags. 21. mars 2017 (32986/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Janssen Cilag S.A.S. gegn Frakklandi dags. 21. mars 2017 (33931/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Muratović gegn Serbíu dags. 21. mars 2017 (41698/06)[HTML]

Dómur MDE Bujak gegn Póllandi dags. 21. mars 2017 (686/12)[HTML]

Dómur MDE Mozharov o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. mars 2017 (16401/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ana Ioniţă gegn Rúmeníu dags. 21. mars 2017 (30655/09)[HTML]

Dómur MDE Porowski gegn Póllandi dags. 21. mars 2017 (34458/03)[HTML]

Dómur MDE Michał Korgul gegn Póllandi dags. 21. mars 2017 (36140/11)[HTML]

Dómur MDE Mitrović gegn Serbíu dags. 21. mars 2017 (52142/12)[HTML]

Dómur MDE Kargashin o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. mars 2017 (66757/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sayenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 23. mars 2017 (39167/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Genov gegn Búlgaríu dags. 23. mars 2017 (40524/08)[HTML]

Dómur MDE Shust og Sidorenko gegn Úkraínu dags. 23. mars 2017 (41385/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.-M.V. gegn Finnlandi dags. 23. mars 2017 (53251/13)[HTML]

Dómur MDE Wolter og Sarfert gegn Þýskalandi dags. 23. mars 2017 (59752/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Endrizzi gegn Ítalíu dags. 23. mars 2017 (71660/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Öner o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. mars 2017 (6229/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE R.S. gegn Þýskalandi dags. 28. mars 2017 (19600/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Grigoryan og Galstyan gegn Armeníu dags. 28. mars 2017 (27885/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Schinas gegn Grikklandi dags. 28. mars 2017 (36081/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Smith gegn Bretlandi dags. 28. mars 2017 (54357/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Kovačević gegn Króatíu dags. 28. mars 2017 (58411/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Leščiukaitis gegn Litháen dags. 28. mars 2017 (72252/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Varin o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. mars 2017 (78544/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Škorjanec gegn Króatíu dags. 28. mars 2017 (25536/14)[HTML]

Dómur MDE Jovanović gegn Serbíu dags. 28. mars 2017 (29763/07)[HTML]

Dómur MDE Savotchko gegn Moldóvu dags. 28. mars 2017 (33074/04)[HTML]

Dómur MDE Magomedov o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. mars 2017 (33636/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Şolari gegn Moldóvu dags. 28. mars 2017 (42878/05)[HTML]

Dómur MDE Kemal Coşkun gegn Tyrklandi dags. 28. mars 2017 (45028/07)[HTML]

Dómur MDE Volchkova og Mironov gegn Rússlandi dags. 28. mars 2017 (45668/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sturua gegn Georgíu dags. 28. mars 2017 (45729/05)[HTML]

Dómur MDE Shestopalov gegn Rússlandi dags. 28. mars 2017 (46248/07)[HTML]

Dómur MDE Marunić gegn Króatíu dags. 28. mars 2017 (51706/11)[HTML]

Dómur MDE Alexandrescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 28. mars 2017 (56842/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Z.A. o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. mars 2017 (61411/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Blagojević gegn Serbíu dags. 28. mars 2017 (63113/13)[HTML]

Dómur MDE Grigoryan og Sergeyeva gegn Úkraínu dags. 28. mars 2017 (63409/11)[HTML]

Dómur MDE Marković gegn Serbíu dags. 28. mars 2017 (70661/14)[HTML]

Dómur MDE Fernandes De Oliveira gegn Portúgal dags. 28. mars 2017 (78103/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Gorbatykh gegn Rússlandi dags. 30. mars 2017 (4902/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Zaynullin o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. mars 2017 (7977/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Maltsev o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. mars 2017 (15822/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gorbunov o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. mars 2017 (16114/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cioban o.fl. gegn Rúmeníu dags. 30. mars 2017 (18404/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Polovinkin o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. mars 2017 (28705/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kovacs-Buian o.fl. gegn Rúmeníu dags. 30. mars 2017 (68961/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Maharramov gegn Aserbaísjan dags. 30. mars 2017 (5046/07)[HTML]

Dómur MDE Grammosenis o.fl. gegn Grikklandi dags. 30. mars 2017 (16287/13)[HTML]

Dómur MDE Chowdury o.fl. gegn Grikklandi dags. 30. mars 2017 (21884/15)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Nagmetov gegn Rússlandi dags. 30. mars 2017 (35589/08)[HTML]

Dómur MDE Avakemyan gegn Armeníu dags. 30. mars 2017 (39563/09)[HTML]

Dómur MDE Kordas gegn Grikklandi dags. 30. mars 2017 (51574/14)[HTML]

Dómur MDE Stefanovi gegn Búlgaríu dags. 30. mars 2017 (65688/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Hodžić gegn Slóveníu dags. 4. apríl 2017 (3461/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Albert o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 4. apríl 2017 (5294/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Paroisse De Dej De L’Église Roumaine Unie À Rome (Gréco-Catholique) gegn Rúmeníu dags. 4. apríl 2017 (17193/08)[HTML]

Ákvörðun MDE A.M. og A.K. gegn Ungverjalandi dags. 4. apríl 2017 (21320/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Burdiashvili o.fl. gegn Georgíu dags. 4. apríl 2017 (26290/12)[HTML]

Ákvörðun MDE I.D. gegn Noregi dags. 4. apríl 2017 (51374/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Cazacliu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 4. apríl 2017 (63945/09)[HTML]

Dómur MDE Živković gegn Serbíu dags. 4. apríl 2017 (318/15)[HTML]

Dómur MDE Ellis gegn Tyrklandi dags. 4. apríl 2017 (1065/06)[HTML]

Dómur MDE Matanović gegn Króatíu dags. 4. apríl 2017 (2742/12)[HTML]

Dómur MDE Thuo gegn Kýpur dags. 4. apríl 2017 (3869/07)[HTML]

Dómur MDE V.K. gegn Rússlandi dags. 4. apríl 2017 (9139/08)[HTML]

Dómur MDE Sadkova o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. apríl 2017 (17229/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pavlović og Pantović gegn Serbíu dags. 4. apríl 2017 (19978/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tek Gida İş Sendikasi gegn Tyrklandi dags. 4. apríl 2017 (35009/05)[HTML]

Dómur MDE Gošović gegn Króatíu dags. 4. apríl 2017 (37006/13)[HTML]

Dómur MDE Lovrić gegn Króatíu dags. 4. apríl 2017 (38458/15)[HTML]

Dómur MDE Thimothawes gegn Belgíu dags. 4. apríl 2017 (39061/11)[HTML]

Dómur MDE Ković o.fl. gegn Serbíu dags. 4. apríl 2017 (39611/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Antoshkin gegn Rússlandi dags. 4. apríl 2017 (46686/06)[HTML]

Dómur MDE Yaşar Holding A.Ş. gegn Tyrklandi dags. 4. apríl 2017 (48642/07)[HTML]

Dómur MDE Milisavljević gegn Serbíu dags. 4. apríl 2017 (50123/06)[HTML]

Dómur MDE Salğin gegn Tyrklandi dags. 4. apríl 2017 (63086/12)[HTML]

Dómur MDE Borojević o.fl. gegn Króatíu dags. 4. apríl 2017 (70273/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Stoyanov gegn Búlgaríu dags. 4. apríl 2017 (19557/05)[HTML]

Dómur MDE Güzelyurtlu o.fl. gegn Kýpur og Tyrklandi dags. 4. apríl 2017 (36925/07)[HTML]

Dómur MDE Žáková gegn Tékklandi dags. 6. apríl 2017 (2000/09)[HTML]

Dómur MDE Karajanov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 6. apríl 2017 (2229/15)[HTML]

Dómur MDE Mikhaylov o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. apríl 2017 (2421/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Malchenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. apríl 2017 (3001/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nosenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. apríl 2017 (6116/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bodnar o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. apríl 2017 (10071/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Klein o.fl. gegn Þýskalandi dags. 6. apríl 2017 (10138/11)[HTML]

Dómur MDE Poberezhyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. apríl 2017 (11127/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bayramov gegn Aserbaísjan dags. 6. apríl 2017 (19150/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mehtiyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 6. apríl 2017 (20589/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dudnikov o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. apríl 2017 (24686/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vasiliadou gegn Grikklandi dags. 6. apríl 2017 (32884/09)[HTML]

Dómur MDE Orlov o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. apríl 2017 (36907/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Biryukov o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. apríl 2017 (46892/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Frolov o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. apríl 2017 (47485/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dudnichenko og Waes gegn Rússlandi dags. 6. apríl 2017 (49507/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Basmenkova gegn Búlgaríu dags. 6. apríl 2017 (63391/13)[HTML]

Dómur MDE Khalilova og Ayyubzade gegn Aserbaísjan dags. 6. apríl 2017 (65910/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Aneva o.fl. gegn Búlgaríu dags. 6. apríl 2017 (66997/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.P., Garçon og Nicot gegn Frakklandi dags. 6. apríl 2017 (79885/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Strekalev gegn Rússlandi dags. 11. apríl 2017 (21363/09)[HTML]

Dómur MDE Kozma gegn Rúmeníu dags. 11. apríl 2017 (22342/08)[HTML]

Dómur MDE Costache o.fl. gegn Rúmeníu dags. 11. apríl 2017 (30474/03)[HTML]

Dómur MDE Morgunov gegn Rússlandi dags. 11. apríl 2017 (32546/08)[HTML]

Dómur MDE Jeannee gegn Austurríki dags. 11. apríl 2017 (56672/12)[HTML]

Dómur MDE Berger gegn Austurríki dags. 11. apríl 2017 (58049/11)[HTML]

Dómur MDE Borović o.fl. gegn Serbíu dags. 11. apríl 2017 (58559/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Osman gegn Rúmeníu dags. 11. apríl 2017 (59362/14)[HTML]

Dómur MDE Mažukna gegn Litháen dags. 11. apríl 2017 (72092/12)[HTML]

Dómur MDE Gábor Nagy gegn Ungverjalandi (nr. 2) dags. 11. apríl 2017 (73999/14)[HTML]

Dómur MDE Huseynova gegn Aserbaísjan dags. 13. apríl 2017 (10653/10)[HTML]

Dómur MDE Aslan Ismayilov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 13. apríl 2017 (20411/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tagayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. apríl 2017 (26562/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Samadbayli o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 13. apríl 2017 (36821/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fasan o.fl. gegn Ítalíu dags. 13. apríl 2017 (36974/11)[HTML]

Dómur MDE Podeschi gegn San Marínó dags. 13. apríl 2017 (66357/14)[HTML]

Dómur MDE Valančienė gegn Litháen dags. 18. apríl 2017 (2657/10)[HTML]

Dómur MDE Cela o.fl. gegn Grikklandi dags. 20. apríl 2017 (10244/14)[HTML]

Dómur MDE Politi o.fl. gegn Grikklandi dags. 20. apríl 2017 (18875/14)[HTML]

Dómur MDE Zournatzidis o.fl. gegn Grikklandi dags. 20. apríl 2017 (23261/13)[HTML]

Dómur MDE Iatropoulos o.fl. gegn Grikklandi dags. 20. apríl 2017 (23262/13)[HTML]

Dómur MDE Thymiatzis gegn Grikklandi dags. 20. apríl 2017 (71999/12)[HTML]

Dómur MDE Xofaki gegn Grikklandi dags. 20. apríl 2017 (78778/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Vetrov o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. apríl 2017 (10067/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Thomas gegn Bretlandi dags. 25. apríl 2017 (24344/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya gegn Tyrklandi dags. 25. apríl 2017 (27774/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Kabal o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. apríl 2017 (31257/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Draga gegn Bretlandi dags. 25. apríl 2017 (33341/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Gabrea o.fl. gegn Rúmeníu dags. 25. apríl 2017 (51157/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Cioban gegn Rúmeníu dags. 25. apríl 2017 (58616/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Nicolas og Boulevardpresse Sàrl gegn Lúxemborg dags. 25. apríl 2017 (66992/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Isayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. apríl 2017 (20707/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Solovey gegn Rússlandi dags. 25. apríl 2017 (24157/11)[HTML]

Dómur MDE Vaskrsić gegn Slóveníu dags. 25. apríl 2017 (31371/12)[HTML]

Dómur MDE Ooo Izdatelskiy Tsentr Kvartirnyy Ryad gegn Rússlandi dags. 25. apríl 2017 (39748/05)[HTML]

Dómur MDE Krasniqi gegn Austurríki dags. 25. apríl 2017 (41697/12)[HTML]

Dómur MDE Ignjatović gegn Serbíu dags. 25. apríl 2017 (49915/08)[HTML]

Dómur MDE Magyarországi Evangéliumi Testvérközösség gegn Ungverjalandi dags. 25. apríl 2017 (54977/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rezmiveș o.fl. gegn Rúmeníu dags. 25. apríl 2017 (61467/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Andreadou o.fl. gegn Grikklandi dags. 25. apríl 2017 (40676/13)[HTML]

Ákvörðun MDE G.T. gegn Grikklandi dags. 25. apríl 2017 (56847/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Avci gegn Tyrklandi dags. 25. apríl 2017 (38390/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Babenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 27. apríl 2017 (9069/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kamshilin o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. apríl 2017 (33050/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stana o.fl. gegn Rúmeníu dags. 27. apríl 2017 (66120/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Asatryan gegn Armeníu dags. 27. apríl 2017 (3571/09)[HTML]

Dómur MDE Schmidt gegn Lettlandi dags. 27. apríl 2017 (22493/05)[HTML]

Dómur MDE Di Sante gegn Ítalíu dags. 27. apríl 2017 (32143/10)[HTML]

Dómur MDE Zherdev gegn Úkraínu dags. 27. apríl 2017 (34015/07)[HTML]

Dómur MDE Sommer gegn Þýskalandi dags. 27. apríl 2017 (73607/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Magri gegn Möltu dags. 2. maí 2017 (22515/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Kamneva o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. maí 2017 (35555/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Haupt gegn Austurríki dags. 2. maí 2017 (55537/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Minter gegn Bretlandi dags. 2. maí 2017 (62964/14)[HTML]

Dómur MDE Stowarzyszenie Wietnamczyków W Polsce ‘Solidarność I Przyjaźń’ gegn Póllandi dags. 2. maí 2017 (7389/09)[HTML]

Dómur MDE Olisov o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. maí 2017 (10825/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sitnikov gegn Rússlandi dags. 2. maí 2017 (14769/09)[HTML]

Dómur MDE Vasiliciuc gegn Moldóvu dags. 2. maí 2017 (15944/11)[HTML]

Dómur MDE Ruminski gegn Svíþjóð dags. 2. maí 2017 (17906/15)[HTML]

Dómur MDE Klimenko gegn Rússlandi dags. 2. maí 2017 (18561/10)[HTML]

Dómur MDE Golubar gegn Króatíu dags. 2. maí 2017 (21951/15)[HTML]

Dómur MDE Jurica gegn Króatíu dags. 2. maí 2017 (30376/13)[HTML]

Dómur MDE Kondakov gegn Rússlandi dags. 2. maí 2017 (31632/10)[HTML]

Dómur MDE Lisovskij gegn Litháen dags. 2. maí 2017 (36249/14)[HTML]

Dómur MDE Menshikov gegn Rússlandi dags. 2. maí 2017 (36888/13)[HTML]

Dómur MDE M. o.fl. gegn Króatíu dags. 2. maí 2017 (50175/12)[HTML]

Dómur MDE Sarur gegn Tyrklandi dags. 2. maí 2017 (55949/11)[HTML]

Dómur MDE Rupa og Ţompi gegn Rúmeníu dags. 2. maí 2017 (60272/09)[HTML]

Dómur MDE B.V. gegn Belgíu dags. 2. maí 2017 (61030/08)[HTML]

Dómur MDE Sokolov gegn Rússlandi dags. 2. maí 2017 (62068/08)[HTML]

Dómur MDE Nizov gegn Rússlandi dags. 2. maí 2017 (66823/12)[HTML]

Dómur MDE Sarbakhtin o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. maí 2017 (611/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kazakov o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. maí 2017 (4649/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Suchkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. maí 2017 (6496/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dayanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. maí 2017 (9668/10)[HTML]

Dómur MDE Serov o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. maí 2017 (9992/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Potapyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. maí 2017 (10662/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chap Ltd gegn Armeníu dags. 4. maí 2017 (15485/09)[HTML]

Dómur MDE Ustinov o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. maí 2017 (18046/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tsibakov o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. maí 2017 (22461/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kalyakanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. maí 2017 (22872/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Geval o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. maí 2017 (24185/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gusev o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. maí 2017 (28348/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gashimov o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. maí 2017 (31408/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Biryukov o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. maí 2017 (36006/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Osipkovs o.fl. gegn Lettlandi dags. 4. maí 2017 (39210/07)[HTML]

Dómur MDE Traustason o.fl. gegn Íslandi dags. 4. maí 2017 (44081/13)[HTML]

Dómur MDE Mustafayev gegn Aserbaísjan dags. 4. maí 2017 (47095/09)[HTML]

Dómur MDE Kurs gegn Úkraínu dags. 4. maí 2017 (48956/06)[HTML]

Dómur MDE Kavalerov o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. maí 2017 (55477/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kapustin o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. maí 2017 (58889/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Merzlyachenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. maí 2017 (60839/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Manuylov o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. maí 2017 (63346/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dudnikov o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. maí 2017 (63928/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Improta gegn Ítalíu dags. 4. maí 2017 (66396/14)[HTML]

Dómur MDE Lobzin o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. maí 2017 (71066/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shestakov o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. maí 2017 (78378/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Nozadze gegn Georgíu dags. 9. maí 2017 (41541/05)[HTML]

Dómur MDE Poropat gegn Slóveníu dags. 9. maí 2017 (21668/12)[HTML]

Dómur MDE Murtazaliyeva gegn Rússlandi dags. 9. maí 2017 (36658/05)[HTML]

Dómur MDE Fergec gegn Króatíu dags. 9. maí 2017 (68516/14)[HTML]

Dómur MDE Paduret gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 9. maí 2017 (26626/11)[HTML]

Dómur MDE Eriomenco gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 9. maí 2017 (42224/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Yakovleva o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. maí 2017 (17742/08 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Simeonovi gegn Búlgaríu dags. 12. maí 2017 (21980/04)[HTML]

Ákvörðun MDE M.M. o.fl. gegn Hollandi dags. 16. maí 2017 (15993/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yurdakul Engin gegn Tyrklandi dags. 16. maí 2017 (22079/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Hamesevic gegn Danmörku dags. 16. maí 2017 (25748/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Koky gegn Slóvakíu dags. 16. maí 2017 (27683/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Akkaş Çetinkaya og Sönmez Aytekin gegn Tyrklandi dags. 16. maí 2017 (41609/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Palfreeman gegn Búlgaríu dags. 16. maí 2017 (59779/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Arslan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. maí 2017 (75051/12)[HTML]

Dómur MDE Güner gegn Tyrklandi dags. 16. maí 2017 (10914/11)[HTML]

Dómur MDE Baştürk gegn Tyrklandi dags. 16. maí 2017 (11318/10)[HTML]

Dómur MDE Padlewski gegn Austurríki dags. 16. maí 2017 (11553/11)[HTML]

Dómur MDE Pakhtusov gegn Rússlandi dags. 16. maí 2017 (11800/10)[HTML]

Dómur MDE Janković gegn Serbíu dags. 16. maí 2017 (23915/15)[HTML]

Dómur MDE Aydin gegn Tyrklandi dags. 16. maí 2017 (34170/07)[HTML]

Dómur MDE Sylla og Nollomont gegn Belgíu dags. 16. maí 2017 (37768/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yagodnikova gegn Rússlandi dags. 16. maí 2017 (40671/09)[HTML]

Dómur MDE Gumeniuc gegn Moldóvu dags. 16. maí 2017 (48829/06)[HTML]

Dómur MDE Zimonin o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. maí 2017 (59291/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Romanescu gegn Rúmeníu dags. 16. maí 2017 (78375/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Yay gegn Tyrklandi dags. 16. maí 2017 (24592/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Pekünlü gegn Tyrklandi dags. 16. maí 2017 (25832/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Gökşen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. maí 2017 (31818/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Paşa Bayraktar og Aydinkaya gegn Tyrklandi dags. 16. maí 2017 (38337/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Baydemir o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. maí 2017 (52428/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Çolak og Kasimoğullari gegn Tyrklandi dags. 16. maí 2017 (75484/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Toader o.fl. gegn Rúmeníu dags. 18. maí 2017 (6177/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Burma o.fl. gegn Úkraínu dags. 18. maí 2017 (15712/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mitală o.fl. gegn Rúmeníu dags. 18. maí 2017 (54357/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Atomei o.fl. gegn Rúmeníu dags. 18. maí 2017 (57151/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Condrea o.fl. gegn Rúmeníu dags. 18. maí 2017 (79720/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Danilov o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. maí 2017 (355/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zhikhar o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. maí 2017 (10623/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rybalkin o.fl. gegn Úkraínu dags. 18. maí 2017 (10771/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shamray o.fl. gegn Úkraínu dags. 18. maí 2017 (15918/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Jóhannesson o.fl. gegn Íslandi dags. 18. maí 2017 (22007/11)[HTML]

Dómur MDE Petrie gegn Ítalíu dags. 18. maí 2017 (25322/12)[HTML]

Dómur MDE Pivdenbudtrans, Zat o.fl. gegn Úkraínu dags. 18. maí 2017 (29455/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dimitriou o.fl. gegn Grikklandi dags. 18. maí 2017 (32398/11)[HTML]

Dómur MDE Bože gegn Lettlandi dags. 18. maí 2017 (40927/05)[HTML]

Dómur MDE Dimitsa og Tsakirellis gegn Grikklandi dags. 18. maí 2017 (41939/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sherstneva o.fl. gegn Úkraínu dags. 18. maí 2017 (43076/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE S.G. gegn Grikklandi dags. 18. maí 2017 (46558/12)[HTML]

Dómur MDE Nikoghosyan gegn Armeníu dags. 18. maí 2017 (75651/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Sabadie gegn Frakklandi dags. 23. maí 2017 (7115/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Preda gegn Rúmeníu dags. 23. maí 2017 (13090/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Zakharov gegn Rússlandi dags. 23. maí 2017 (13114/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Abelmas o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. maí 2017 (16418/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Glavacka gegn Lettlandi dags. 23. maí 2017 (17842/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Karczyński gegn Póllandi dags. 23. maí 2017 (18460/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Nogues gegn Frakklandi dags. 23. maí 2017 (29790/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Dejanovik gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 23. maí 2017 (48320/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Politikatörténeti Intézet Kft og Mszosz gegn Ungverjalandi dags. 23. maí 2017 (53996/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Rodrigues Tavares gegn Frakklandi dags. 23. maí 2017 (62019/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Negassi gegn Bretlandi dags. 23. maí 2017 (64337/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Fieroiu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 23. maí 2017 (65175/10)[HTML]

Ákvörðun MDE De Mortemart gegn Frakklandi dags. 23. maí 2017 (67386/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Marušić gegn Króatíu dags. 23. maí 2017 (79821/12)[HTML]

Dómur MDE Matiošaitis o.fl. gegn Litháen dags. 23. maí 2017 (22662/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ҫevi̇kel gegn Tyrklandi dags. 23. maí 2017 (23121/15)[HTML]

Dómur MDE Sarigül gegn Tyrklandi dags. 23. maí 2017 (28691/05)[HTML]

Dómur MDE Paluda gegn Slóvakíu dags. 23. maí 2017 (33392/12)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Avci̇ gegn Tyrklandi dags. 23. maí 2017 (39322/12)[HTML]

Dómur MDE Bălșan gegn Rúmeníu dags. 23. maí 2017 (49645/09)[HTML]

Dómur MDE Krunoslava Zovko gegn Króatíu dags. 23. maí 2017 (56935/13)[HTML]

Dómur MDE Van Wesenbeeck gegn Belgíu dags. 23. maí 2017 (67496/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsonev gegn Búlgaríu dags. 30. maí 2017 (9662/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Bilewicz gegn Póllandi dags. 30. maí 2017 (53626/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Dagregorio og Mosconi gegn Frakklandi dags. 30. maí 2017 (65714/11)[HTML]

Dómur MDE Kavaklioğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2017 (15397/02)[HTML]

Dómur MDE A.I. gegn Sviss dags. 30. maí 2017 (23378/15)[HTML]

Dómur MDE S.C. Antares Transport S.A. og S.C. Transroby S.R.L. gegn Rúmeníu dags. 30. maí 2017 (27227/08)[HTML]

Dómur MDE Trabajo Rueda gegn Spáni dags. 30. maí 2017 (32600/12)[HTML]

Dómur MDE Scavetta gegn Mónakó dags. 30. maí 2017 (33301/13)[HTML]

Dómur MDE Ónodi gegn Ungverjalandi dags. 30. maí 2017 (38647/09)[HTML]

Dómur MDE Żuk gegn Póllandi dags. 30. maí 2017 (48286/11)[HTML]

Dómur MDE Vladimir Nikolayevich Fedorov gegn Rússlandi dags. 30. maí 2017 (48974/09)[HTML]

Dómur MDE N.A. gegn Sviss dags. 30. maí 2017 (50364/14)[HTML]

Dómur MDE Grecu gegn Moldóvu dags. 30. maí 2017 (51099/10)[HTML]

Dómur MDE Davydov o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. maí 2017 (75947/11)[HTML]

Dómur MDE Muić gegn Króatíu dags. 30. maí 2017 (79653/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Kolev gegn Búlgaríu dags. 30. maí 2017 (69591/14)[HTML]

Dómur MDE Soyma gegn Moldóvu, Rússlandi og Úkraínu dags. 30. maí 2017 (1203/05)[HTML]

Dómur MDE Apcov gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 30. maí 2017 (13463/07)[HTML]

Dómur MDE Vardanean gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 30. maí 2017 (22200/10)[HTML]

Ákvörðun MDE E.T. og N.T. gegn Sviss og Ítalíu dags. 30. maí 2017 (79480/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Berardi o.fl. gegn San Marínó dags. 1. júní 2017 (24705/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Krasteva o.fl. gegn Búlgaríu dags. 1. júní 2017 (5334/11)[HTML]

Dómur MDE Tonyuk gegn Úkraínu dags. 1. júní 2017 (6948/07)[HTML]

Dómur MDE Dejnek gegn Póllandi dags. 1. júní 2017 (9635/13)[HTML]

Dómur MDE Shabelnik gegn Úkraínu (nr. 2) dags. 1. júní 2017 (15685/11)[HTML]

Dómur MDE Mindadze og Nemsitsveridze gegn Georgíu dags. 1. júní 2017 (21571/05)[HTML]

Dómur MDE Stefanetti o.fl. gegn Ítalíu dags. 1. júní 2017 (21838/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Külekci gegn Austurríki dags. 1. júní 2017 (30441/09)[HTML]

Dómur MDE Malik Babayev gegn Aserbaísjan dags. 1. júní 2017 (30500/11)[HTML]

Dómur MDE Kość gegn Póllandi dags. 1. júní 2017 (34598/12)[HTML]

Dómur MDE Gapaev o.fl. gegn Búlgaríu dags. 1. júní 2017 (41887/09)[HTML]

Dómur MDE Kurilovich o.fl. gegn Búlgaríu dags. 1. júní 2017 (45158/09)[HTML]

Dómur MDE Grabchak gegn Búlgaríu dags. 1. júní 2017 (55950/09)[HTML]

Dómur MDE Ayvazyan gegn Armeníu dags. 1. júní 2017 (56717/08)[HTML]

Dómur MDE J.M. o.fl. gegn Austurríki dags. 1. júní 2017 (61503/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Giesbert o.fl. gegn Frakklandi dags. 1. júní 2017 (68974/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tortladze gegn Georgíu dags. 6. júní 2017 (28739/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Alam gegn Danmörku dags. 6. júní 2017 (33809/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Bošnjak gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 6. júní 2017 (47212/08)[HTML]

Dómur MDE Si̇ni̇m gegn Tyrklandi dags. 6. júní 2017 (9441/10)[HTML]

Dómur MDE Urukov gegn Rússlandi dags. 6. júní 2017 (20489/07)[HTML]

Dómur MDE Y gegn Sviss dags. 6. júní 2017 (22998/13)[HTML]

Dómur MDE Ratkin gegn Rússlandi dags. 6. júní 2017 (24625/05)[HTML]

Dómur MDE Yugay gegn Rússlandi dags. 6. júní 2017 (29769/09)[HTML]

Dómur MDE Balkov gegn Rússlandi dags. 6. júní 2017 (33690/12)[HTML]

Dómur MDE Pichugin gegn Rússlandi dags. 6. júní 2017 (38958/07)[HTML]

Dómur MDE Nikolayevy gegn Rússlandi dags. 6. júní 2017 (49529/10)[HTML]

Dómur MDE Erdinç Kurt o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. júní 2017 (50772/11)[HTML]

Dómur MDE Barsukov gegn Rússlandi dags. 6. júní 2017 (51252/09)[HTML]

Dómur MDE Schwab gegn Austurríki dags. 8. júní 2017 (1068/12)[HTML]

Dómur MDE Karmannikov gegn Rússlandi dags. 8. júní 2017 (2418/16)[HTML]

Dómur MDE National Turkish Union og Kungyun gegn Búlgaríu dags. 8. júní 2017 (4776/08)[HTML]

Dómur MDE Volchkova o.fl. gegn Úkraínu dags. 8. júní 2017 (14062/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ovechkina o.fl. gegn Úkraínu dags. 8. júní 2017 (21357/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Volkov gegn Rússlandi dags. 8. júní 2017 (44137/12)[HTML]

Dómur MDE Leitner gegn Austurríki dags. 8. júní 2017 (55740/10)[HTML]

Dómur MDE Cârstina o.fl. gegn Rúmeníu dags. 8. júní 2017 (61902/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Silkāne o.fl. gegn Lettlandi dags. 8. júní 2017 (70890/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE M.M. gegn Búlgaríu dags. 8. júní 2017 (75832/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Kabul gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2017 (10702/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Boudelal gegn Frakklandi dags. 13. júní 2017 (14894/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiliçaslan gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2017 (21903/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Moohan og Gillon gegn Bretlandi dags. 13. júní 2017 (22962/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Perelman gegn Þýskalandi dags. 13. júní 2017 (32745/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Aladağ gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2017 (41709/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ozhegovy gegn Rússlandi dags. 13. júní 2017 (59935/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiraly gegn Rúmeníu dags. 13. júní 2017 (60108/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2017 (81773/12)[HTML]

Dómur MDE Kosteckas gegn Litháen dags. 13. júní 2017 (960/13)[HTML]

Dómur MDE Svorcan gegn Montenegró dags. 13. júní 2017 (1253/08)[HTML]

Dómur MDE Fomin og Sivayeva gegn Rússlandi dags. 13. júní 2017 (3141/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tomašević gegn Montenegró dags. 13. júní 2017 (7096/08)[HTML]

Dómur MDE Lunina og Mukhamedova gegn Rússlandi dags. 13. júní 2017 (7359/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yavuz Nal o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2017 (11736/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ali Gürbüz gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2017 (14742/10)[HTML]

Dómur MDE Kravchenko gegn Rússlandi dags. 13. júní 2017 (23137/04)[HTML]

Dómur MDE Çolak og Kasimoğullari gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2017 (29969/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chayka gegn Rússlandi dags. 13. júní 2017 (37042/14)[HTML]

Dómur MDE Daşlik gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2017 (38305/07)[HTML]

Dómur MDE Đuković gegn Montenegró dags. 13. júní 2017 (38419/08)[HTML]

Dómur MDE Tsarev o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. júní 2017 (39979/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Atutxa Mendiola o.fl. gegn Spáni dags. 13. júní 2017 (41427/14)[HTML]

Dómur MDE Stadnik gegn Rússlandi dags. 13. júní 2017 (41509/06)[HTML]

Dómur MDE Šimkus gegn Litháen dags. 13. júní 2017 (41788/11)[HTML]

Dómur MDE Shorokhova o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. júní 2017 (42968/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cheltsova gegn Rússlandi dags. 13. júní 2017 (44294/06)[HTML]

Dómur MDE Drobyshevskiy og Vitt gegn Rússlandi dags. 13. júní 2017 (52637/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tunç gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2017 (53802/11)[HTML]

Dómur MDE Akgül gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2017 (53803/11)[HTML]

Dómur MDE Bayar gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2017 (55060/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Volkova gegn Rússlandi dags. 13. júní 2017 (56360/07)[HTML]

Dómur MDE Bulut gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2017 (56982/10)[HTML]

Dómur MDE Güllü gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2017 (57218/10)[HTML]

Dómur MDE Arnarson gegn Íslandi dags. 13. júní 2017 (58781/13)[HTML]

Dómur MDE Urfani̇ Yildiz gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2017 (59173/08)[HTML]

Dómur MDE Sergeyeva og Proletarskaya gegn Rússlandi dags. 13. júní 2017 (59705/12)[HTML]

Dómur MDE Koshevoy gegn Rússlandi dags. 13. júní 2017 (70440/10)[HTML]

Dómur MDE R.M. gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2017 (81681/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Malygin og Popov gegn Rússlandi dags. 15. júní 2017 (1013/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Khomenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. júní 2017 (3413/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Obyedkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. júní 2017 (9884/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kulyk o.fl. gegn Úkraínu dags. 15. júní 2017 (10035/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Shekhotkina o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. júní 2017 (10075/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalynovska gegn Úkraínu dags. 15. júní 2017 (27114/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Torlin og Shishkin gegn Rússlandi dags. 15. júní 2017 (43463/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Voronenkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. júní 2017 (44277/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun yfirdeildar MDE Harkins gegn Bretlandi dags. 15. júní 2017 (71537/14)[HTML]

Dómur MDE Frolovs gegn Lettlandi dags. 15. júní 2017 (13289/06)[HTML]

Dómur MDE Toleski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 15. júní 2017 (17800/10)[HTML]

Dómur MDE Oderovs gegn Lettlandi dags. 15. júní 2017 (21979/08)[HTML]

Dómur MDE Independent Newspapers (Ireland) Limited gegn Írlandi dags. 15. júní 2017 (28199/15)[HTML]

Dómur MDE Centre For The Development Of Analytical Psychology gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 15. júní 2017 (29545/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Koltsidas o.fl. gegn Grikklandi dags. 15. júní 2017 (41784/11)[HTML]

Dómur MDE Metodiev o.fl. gegn Búlgaríu dags. 15. júní 2017 (58088/08)[HTML]

Dómur MDE Dngikyan gegn Armeníu dags. 15. júní 2017 (66328/12)[HTML]

Dómur MDE Shalyavski o.fl. gegn Búlgaríu dags. 15. júní 2017 (67608/11)[HTML]

Dómur MDE Wrona gegn Póllandi dags. 15. júní 2017 (74568/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Vica Ltd gegn Möltu dags. 20. júní 2017 (28182/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Linkevičienė o.fl. gegn Litháen dags. 20. júní 2017 (33556/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Załuska, Rogalska o.fl. gegn Póllandi dags. 20. júní 2017 (53491/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bogomolova gegn Rússlandi dags. 20. júní 2017 (13812/09)[HTML]

Dómur MDE Ali̇ Çeti̇n gegn Tyrklandi dags. 20. júní 2017 (30905/09)[HTML]

Dómur MDE Cumhuri̇yetçi̇ Eği̇ti̇m Ve Kültür Merkezi̇ Vakfi gegn Tyrklandi dags. 20. júní 2017 (32093/10)[HTML]

Dómur MDE M.O. gegn Sviss dags. 20. júní 2017 (41282/16)[HTML]

Dómur MDE Bayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. júní 2017 (67667/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Meti̇s Yayincilik Li̇mi̇ted Şi̇rketi̇ og Sökmen gegn Tyrklandi dags. 20. júní 2017 (4751/07)[HTML]

Dómur MDE Aycaguer gegn Frakklandi dags. 22. júní 2017 (8806/12)[HTML]

Dómur MDE Bartesaghi Gallo o.fl. gegn Ítalíu dags. 22. júní 2017 (12131/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kirilov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 22. júní 2017 (12487/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Petrović gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 22. júní 2017 (30721/15)[HTML]

Dómur MDE Trandafil o.fl. gegn Úkraínu dags. 22. júní 2017 (36025/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Barnea og Caldararu gegn Ítalíu dags. 22. júní 2017 (37931/15)[HTML]

Dómur MDE Shylo o.fl. gegn Úkraínu dags. 22. júní 2017 (41135/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Maznev o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. júní 2017 (48826/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kalinichenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. júní 2017 (52256/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kondratyev gegn Rússlandi dags. 22. júní 2017 (61513/14)[HTML]

Dómur MDE S.M.M. gegn Bretlandi dags. 22. júní 2017 (77450/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Nicuţ gegn Rúmeníu dags. 27. júní 2017 (17127/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Aras gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2017 (21824/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Asociația Pas Bere Timișoreana o.fl. gegn Rúmeníu dags. 27. júní 2017 (23716/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Karataş gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2017 (26582/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Belkacem gegn Belgíu dags. 27. júní 2017 (34367/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Moiseyev gegn Rússlandi dags. 27. júní 2017 (35722/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Boğa gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2017 (38025/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Gard o.fl. gegn Bretlandi dags. 27. júní 2017 (39793/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Tangün gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2017 (47180/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Šarkienė gegn Litháen dags. 27. júní 2017 (51760/10)[HTML]

Ákvörðun MDE M.S. gegn Belgíu dags. 27. júní 2017 (57556/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Radym gegn Póllandi dags. 27. júní 2017 (60813/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Atanasov og Apostolov gegn Búlgaríu dags. 27. júní 2017 (65540/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Polat gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2017 (71750/11)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Satakunnan Markkinapörssi Oy og Satamedia Oy gegn Finnlandi dags. 27. júní 2017 (931/13)[HTML]

Dómur MDE Cirnerová o.fl. gegn Slóvakíu dags. 27. júní 2017 (4603/11)[HTML]

Dómur MDE Medvedev gegn Rússlandi dags. 27. júní 2017 (5217/06)[HTML]

Dómur MDE Ramljak gegn Króatíu dags. 27. júní 2017 (5856/13)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Medžlis Islamske Zajednice Brčko o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 27. júní 2017 (17224/11)[HTML]

Dómur MDE Chiper gegn Rúmeníu dags. 27. júní 2017 (22036/10)[HTML]

Dómur MDE Ghiulfer Predescu gegn Rúmeníu dags. 27. júní 2017 (29751/09)[HTML]

Dómur MDE Krndija o.fl. gegn Serbíu dags. 27. júní 2017 (30723/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tanişma gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2017 (32219/05)[HTML]

Dómur MDE Matuschka o.fl. gegn Slóvakíu dags. 27. júní 2017 (33076/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bajzík o.fl. gegn Slóvakíu dags. 27. júní 2017 (46609/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lekavičienė gegn Litháen dags. 27. júní 2017 (48427/09)[HTML]

Dómur MDE Jankauskas gegn Litháen (nr. 2) dags. 27. júní 2017 (50446/09)[HTML]

Dómur MDE Balan o.fl. gegn Slóvakíu dags. 27. júní 2017 (51414/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sturm gegn Lúxemborg dags. 27. júní 2017 (55291/15)[HTML]

Dómur MDE Ivan gegn Slóvakíu dags. 27. júní 2017 (57405/15)[HTML]

Dómur MDE Lazarenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 27. júní 2017 (70329/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Valdhuter gegn Rúmeníu dags. 27. júní 2017 (70792/10)[HTML]

Dómur MDE Bigashev gegn Rússlandi dags. 27. júní 2017 (71444/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitras og Alexandridis gegn Grikklandi dags. 27. júní 2017 (26237/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitras o.fl. gegn Grikklandi dags. 27. júní 2017 (46009/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Lm Basin Yayin Li̇mi̇ted Şi̇rketi̇ og Çağçağ gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2017 (75450/10)[HTML]

Dómur MDE Kosmas o.fl. gegn Grikklandi dags. 29. júní 2017 (20086/13)[HTML]

Dómur MDE Terrazzoni gegn Frakklandi dags. 29. júní 2017 (33242/12)[HTML]

Dómur MDE Poghosov gegn Georgíu dags. 29. júní 2017 (33323/08)[HTML]

Dómur MDE Hajili o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 29. júní 2017 (44699/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lorefice gegn Ítalíu dags. 29. júní 2017 (63446/13)[HTML]

Dómur MDE Dimcho Dimov gegn Búlgaríu (nr. 2) dags. 29. júní 2017 (77248/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Skenderi o.fl. gegn Serbíu dags. 4. júlí 2017 (15090/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pogosyan gegn Rússlandi dags. 4. júlí 2017 (24349/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Baydin gegn Rússlandi dags. 4. júlí 2017 (33027/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Falkauskienė gegn Litháen dags. 4. júlí 2017 (42307/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Čiapas gegn Litháen dags. 4. júlí 2017 (62564/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Mockienė gegn Litháen dags. 4. júlí 2017 (75916/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Galea og Pavia gegn Möltu dags. 4. júlí 2017 (77209/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kącki gegn Póllandi dags. 4. júlí 2017 (10947/11)[HTML]

Dómur MDE Ichetovkina o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. júlí 2017 (12584/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Albertina Carvalho E Filhos Lda gegn Portúgal dags. 4. júlí 2017 (23603/14)[HTML]

Dómur MDE Aleksandravičius o.fl. gegn Litháen dags. 4. júlí 2017 (32344/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Obajdin gegn Króatíu dags. 4. júlí 2017 (39468/13)[HTML]

Dómur MDE Dergalev gegn Rússlandi dags. 4. júlí 2017 (39655/10)[HTML]

Dómur MDE Halldórsson gegn Íslandi dags. 4. júlí 2017 (44322/13)[HTML]

Dómur MDE Glod Greek-Catholic Parish gegn Rúmeníu dags. 4. júlí 2017 (53528/07)[HTML]

Dómur MDE Isakov o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. júlí 2017 (54446/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE S.C. Service Benz Com S.R.L. gegn Rúmeníu dags. 4. júlí 2017 (58045/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitras o.fl. gegn Grikklandi dags. 4. júlí 2017 (59573/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Güngör gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2017 (14486/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayar gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2017 (47098/11)[HTML]

Dómur MDE Lysenkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júlí 2017 (1902/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kantsara o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. júlí 2017 (7762/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Memetov o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júlí 2017 (9070/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yudina o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júlí 2017 (12860/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Trivkanović gegn Króatíu dags. 6. júlí 2017 (12986/13)[HTML]

Dómur MDE Polunin o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júlí 2017 (16342/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tselovalnik o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júlí 2017 (17957/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shmatko o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júlí 2017 (20857/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sadkov gegn Úkraínu dags. 6. júlí 2017 (21987/05)[HTML]

Dómur MDE Badalov o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júlí 2017 (24904/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dyachenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. júlí 2017 (26417/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shirokikh o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júlí 2017 (30532/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chepinoga o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júlí 2017 (48836/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kudryavtsev o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júlí 2017 (50487/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Petrov gegn Rússlandi dags. 6. júlí 2017 (52873/11)[HTML]

Dómur MDE Orudzhov o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júlí 2017 (53494/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gordeyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júlí 2017 (61662/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kozhokar o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júlí 2017 (61766/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Becht gegn Þýskalandi dags. 6. júlí 2017 (79457/13)[HTML]

Dómur MDE Zdjelar o.fl. gegn Króatíu dags. 6. júlí 2017 (80960/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Kazlauskas gegn Litháen dags. 11. júlí 2017 (13394/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Żelawski gegn Póllandi dags. 11. júlí 2017 (16103/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Ćalović gegn Montenegró dags. 11. júlí 2017 (18667/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 11. júlí 2017 (39084/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Soleimankheel o.fl. gegn Hollandi dags. 11. júlí 2017 (41509/12)[HTML]

Ákvörðun MDE E.P. og A.R. gegn Hollandi dags. 11. júlí 2017 (43538/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE S.M.A. gegn Hollandi dags. 11. júlí 2017 (46051/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Kowalska o.fl. gegn Póllandi dags. 11. júlí 2017 (53632/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kužmarskienė gegn Litháen dags. 11. júlí 2017 (54467/12)[HTML]

Ákvörðun MDE E.K. gegn Hollandi dags. 11. júlí 2017 (72586/11)[HTML]

Ákvörðun MDE G.R.S. gegn Hollandi dags. 11. júlí 2017 (77691/11)[HTML]

Dómur MDE M.S. gegn Úkraínu dags. 11. júlí 2017 (2091/13)[HTML]

Dómur MDE Dakir gegn Belgíu dags. 11. júlí 2017 (4619/12)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Moreira Ferreira gegn Portúgal (nr. 2) dags. 11. júlí 2017 (19867/12)[HTML]

Dómur MDE Belcacemi og Oussar gegn Belgíu dags. 11. júlí 2017 (37798/13)[HTML]

Dómur MDE T.G. gegn Króatíu dags. 11. júlí 2017 (39701/14)[HTML]

Dómur MDE Mardosai gegn Litháen dags. 11. júlí 2017 (42434/15)[HTML]

Dómur MDE Ž.B. gegn Króatíu dags. 11. júlí 2017 (47666/13)[HTML]

Dómur MDE Oravec gegn Króatíu dags. 11. júlí 2017 (51249/11)[HTML]

Dómur MDE Šidlauskas gegn Litháen dags. 11. júlí 2017 (51755/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Nikolouzos gegn Grikklandi dags. 11. júlí 2017 (16474/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Maraggoulis o.fl. gegn Grikklandi dags. 11. júlí 2017 (31605/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Saygili gegn Tyrklandi dags. 11. júlí 2017 (42914/16)[HTML]

Dómur MDE Velkova gegn Búlgaríu dags. 13. júlí 2017 (1849/08)[HTML]

Dómur MDE Nikolay Genov gegn Búlgaríu dags. 13. júlí 2017 (7202/09)[HTML]

Dómur MDE Jugheli o.fl. gegn Georgíu dags. 13. júlí 2017 (38342/05)[HTML]

Dómur MDE Xenos gegn Grikklandi dags. 13. júlí 2017 (45225/09)[HTML]

Dómur MDE Ozols gegn Lettlandi dags. 13. júlí 2017 (61257/08)[HTML]

Dómur MDE Abbas o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 13. júlí 2017 (69397/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shuli gegn Grikklandi dags. 13. júlí 2017 (71891/10)[HTML]

Dómur MDE Alisoy o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 13. júlí 2017 (78162/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mesut Yildiz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 18. júlí 2017 (8157/10)[HTML]

Dómur MDE Lengyel gegn Ungverjalandi dags. 18. júlí 2017 (8271/15)[HTML]

Dómur MDE Korotyayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. júlí 2017 (13122/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rooman gegn Belgíu dags. 18. júlí 2017 (18052/11)[HTML]

Dómur MDE Nina Kutsenko gegn Úkraínu dags. 18. júlí 2017 (25114/11)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Sezgi̇n Tanrikulu gegn Tyrklandi dags. 18. júlí 2017 (27473/06)[HTML]

Dómur MDE Lakics gegn Ungverjalandi dags. 18. júlí 2017 (31956/13)[HTML]

Dómur MDE Yeliseyev gegn Rússlandi dags. 18. júlí 2017 (32151/09)[HTML]

Dómur MDE Oláh gegn Ungverjalandi dags. 18. júlí 2017 (33800/12)[HTML]

Dómur MDE Malayevy gegn Rússlandi dags. 18. júlí 2017 (35635/14)[HTML]

Dómur MDE Zakharkin gegn Rússlandi dags. 18. júlí 2017 (40377/10)[HTML]

Dómur MDE S.A. gegn Ungverjalandi dags. 18. júlí 2017 (41274/13)[HTML]

Dómur MDE M.Z. gegn Ungverjalandi dags. 18. júlí 2017 (42597/13)[HTML]

Dómur MDE S.A. gegn Ungverjalandi dags. 18. júlí 2017 (42606/13)[HTML]

Dómur MDE Sklyar gegn Rússlandi dags. 18. júlí 2017 (45498/11)[HTML]

Dómur MDE Jovović gegn Montenegró dags. 18. júlí 2017 (46689/12)[HTML]

Dómur MDE Özalp gegn Tyrklandi dags. 18. júlí 2017 (48583/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hazni̇ Bayam gegn Tyrklandi dags. 18. júlí 2017 (50332/12)[HTML]

Dómur MDE I.B. o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 18. júlí 2017 (57053/12)[HTML]

Dómur MDE Körtvélyessy gegn Ungverjalandi (nr. 2) dags. 18. júlí 2017 (58271/15)[HTML]

Dómur MDE Mcilwrath gegn Rússlandi dags. 18. júlí 2017 (60393/13)[HTML]

Dómur MDE Antonov o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. júlí 2017 (3459/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bagnov o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. júlí 2017 (5122/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bilozor o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. júlí 2017 (9207/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lorenz gegn Austurríki dags. 20. júlí 2017 (11537/11)[HTML]

Dómur MDE Golimbiyevskiy gegn Úkraínu dags. 20. júlí 2017 (11673/10)[HTML]

Dómur MDE Mirzayev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 20. júlí 2017 (12854/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Balandina og Andreyko gegn Úkraínu dags. 20. júlí 2017 (29432/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sàrl Le Club o.fl. gegn Frakklandi dags. 20. júlí 2017 (31386/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Samardžić gegn Króatíu dags. 20. júlí 2017 (32486/14)[HTML]

Dómur MDE Vilkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. júlí 2017 (38884/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Poulimenos o.fl. gegn Grikklandi dags. 20. júlí 2017 (41230/12)[HTML]

Dómur MDE Badalyan gegn Armeníu dags. 20. júlí 2017 (44286/12)[HTML]

Dómur MDE Hovhannisyan gegn Armeníu dags. 20. júlí 2017 (50520/08)[HTML]

Dómur MDE Polomkin o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. júlí 2017 (59297/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Babayev og Hasanov gegn Aserbaísjan dags. 20. júlí 2017 (60262/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chojnacki gegn Póllandi dags. 20. júlí 2017 (62076/11)[HTML]

Dómur MDE M gegn Hollandi dags. 25. júlí 2017 (2156/10)[HTML]

Dómur MDE Rostovtsev gegn Úkraínu dags. 25. júlí 2017 (2728/16)[HTML]

Dómur MDE Khlebik gegn Úkraínu dags. 25. júlí 2017 (2945/16)[HTML]

Dómur MDE Korobeynikov gegn Rússlandi dags. 25. júlí 2017 (6131/07)[HTML]

Dómur MDE Rastorguyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. júlí 2017 (11808/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Babynin gegn Rússlandi dags. 25. júlí 2017 (12239/03)[HTML]

Dómur MDE Shestakov gegn Rússlandi dags. 25. júlí 2017 (13308/07)[HTML]

Dómur MDE Carvalho Pinto De Sousa Morais gegn Portúgal dags. 25. júlí 2017 (17484/15)[HTML]

Dómur MDE Eskerkhanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. júlí 2017 (18496/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yankovskiy gegn Rússlandi dags. 25. júlí 2017 (24051/11)[HTML]

Dómur MDE Annenkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. júlí 2017 (31475/10)[HTML]

Dómur MDE Kuc gegn Slóvakíu dags. 25. júlí 2017 (37498/14)[HTML]

Dómur MDE Plotnikov gegn Rússlandi dags. 25. júlí 2017 (39595/06)[HTML]

Dómur MDE Magát gegn Slóvakíu dags. 25. júlí 2017 (44646/15)[HTML]

Dómur MDE Smolentsev gegn Rússlandi dags. 25. júlí 2017 (46349/09)[HTML]

Dómur MDE Yakovenko gegn Rússlandi dags. 25. júlí 2017 (48528/09)[HTML]

Dómur MDE Dvoretskiy gegn Rússlandi dags. 25. júlí 2017 (57426/14)[HTML]

Dómur MDE Bulava gegn Rússlandi dags. 25. júlí 2017 (62812/12)[HTML]

Dómur MDE Mateus Pereira Da Silva gegn Portúgal dags. 25. júlí 2017 (67081/13)[HTML]

Dómur MDE Shvidkiye gegn Rússlandi dags. 25. júlí 2017 (69820/10)[HTML]

Dómur MDE Panorama Ltd og Miličić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 25. júlí 2017 (69997/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Austin og Budiartini gegn Portúgal dags. 25. júlí 2017 (70692/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Sioutis gegn Grikklandi dags. 29. ágúst 2017 (16393/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Gisayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. ágúst 2017 (27240/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Makarovy o.fl. gegn Úkraínu dags. 29. ágúst 2017 (32545/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Khramkovy o.fl. gegn Úkraínu dags. 29. ágúst 2017 (32604/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Hadzhinedelchev gegn Búlgaríu dags. 29. ágúst 2017 (41334/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Regina Ltd gegn Úkraínu dags. 29. ágúst 2017 (55103/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Gadd gegn Bretlandi dags. 5. september 2017 (181/14)[HTML]

Ákvörðun MDE O.G. gegn Lettlandi dags. 5. september 2017 (4228/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Köken gegn Tyrklandi dags. 5. september 2017 (5698/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiliç gegn Tyrklandi dags. 5. september 2017 (8388/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdoğan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. september 2017 (8778/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kar gegn Tyrklandi dags. 5. september 2017 (11773/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Olgun gegn Tyrklandi dags. 5. september 2017 (13554/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Rakhimov gegn Rússlandi dags. 5. september 2017 (20735/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Liu gegn Kýpur dags. 5. september 2017 (24308/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Göçmen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. september 2017 (30141/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Teki̇n gegn Tyrklandi dags. 5. september 2017 (32081/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Zeljković gegn Slóveníu dags. 5. september 2017 (33805/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Şahin gegn Tyrklandi dags. 5. september 2017 (36865/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Losfeld gegn Belgíu dags. 5. september 2017 (39304/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Borg gegn Möltu dags. 5. september 2017 (39783/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Živković o.fl. gegn Slóveníu dags. 5. september 2017 (42670/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Szekely gegn Rúmeníu dags. 5. september 2017 (45594/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Yeşilyurt gegn Tyrklandi dags. 5. september 2017 (47706/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kokurkhayev gegn Rússlandi dags. 5. september 2017 (52119/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Diaconu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 5. september 2017 (55663/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Polat gegn Tyrklandi dags. 5. september 2017 (61966/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Boda gegn Rúmeníu dags. 5. september 2017 (63447/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Tepeli gegn Tyrklandi dags. 5. september 2017 (66676/12)[HTML]

Dómur MDE Uncuoğlu gegn Tyrklandi dags. 5. september 2017 (13196/07)[HTML]

Dómur MDE Türk gegn Tyrklandi dags. 5. september 2017 (22744/07)[HTML]

Dómur MDE Khaldarov gegn Tyrklandi dags. 5. september 2017 (23619/11)[HTML]

Dómur MDE Tekin og Arslan gegn Belgíu dags. 5. september 2017 (37795/13)[HTML]

Dómur MDE Bayram Koç gegn Tyrklandi dags. 5. september 2017 (38907/09)[HTML]

Dómur MDE Yurtsever gegn Tyrklandi dags. 5. september 2017 (42320/10)[HTML]

Dómur MDE Çamyar gegn Tyrklandi dags. 5. september 2017 (42900/06)[HTML]

Dómur MDE Sinex Doo gegn Montenegró dags. 5. september 2017 (44354/08)[HTML]

Dómur MDE Vučinić gegn Montenegró dags. 5. september 2017 (44533/10)[HTML]

Dómur MDE Bozkaya gegn Tyrklandi dags. 5. september 2017 (46661/09)[HTML]

Dómur MDE Özer gegn Tyrklandi dags. 5. september 2017 (47257/11)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Bărbulescu gegn Rúmeníu dags. 5. september 2017 (61496/08)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Fábián gegn Ungverjalandi dags. 5. september 2017 (78117/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Di̇şçi̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. september 2017 (2261/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiryayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. september 2017 (6205/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Papadopoulos gegn Grikklandi dags. 7. september 2017 (3327/12)[HTML]

Dómur MDE Goldnagl gegn Austurríki dags. 7. september 2017 (6822/12)[HTML]

Dómur MDE Stollenwerk gegn Þýskalandi dags. 7. september 2017 (8844/12)[HTML]

Dómur MDE Mavrakis gegn Grikklandi dags. 7. september 2017 (21591/13)[HTML]

Dómur MDE Mirzashvili gegn Georgíu dags. 7. september 2017 (26657/07)[HTML]

Dómur MDE Messana gegn Ítalíu dags. 7. september 2017 (37189/05)[HTML]

Dómur MDE Ezgeta gegn Króatíu dags. 7. september 2017 (40562/12)[HTML]

Dómur MDE Pialopoulos o.fl. gegn Grikklandi (nr. 2) dags. 7. september 2017 (40758/09)[HTML]

Dómur MDE Lacroix gegn Frakklandi dags. 7. september 2017 (41519/12)[HTML]

Dómur MDE M.L. gegn Noregi dags. 7. september 2017 (43701/14)[HTML]

Dómur MDE D.J. gegn Þýskalandi dags. 7. september 2017 (45953/10)[HTML]

Dómur MDE Ritz gegn Austurríki dags. 7. september 2017 (53911/11)[HTML]

Dómur MDE Grabowski gegn Póllandi dags. 7. september 2017 (57449/13)[HTML]

Dómur MDE Karzhev gegn Búlgaríu dags. 7. september 2017 (60607/08)[HTML]

Dómur MDE Budnik gegn Póllandi dags. 7. september 2017 (61928/13)[HTML]

Dómur MDE Erol gegn Þýskalandi dags. 7. september 2017 (68250/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Vakhrushev gegn Rússlandi dags. 12. september 2017 (1151/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Kresović o.fl. gegn Króatíu dags. 12. september 2017 (5864/12)[HTML]

Ákvörðun MDE R.B. gegn Bretlandi dags. 12. september 2017 (6406/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Zamoyski-Brisson o.fl. gegn Póllandi dags. 12. september 2017 (19875/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Wilczyński gegn Póllandi dags. 12. september 2017 (35110/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Tukhbatova gegn Rússlandi dags. 12. september 2017 (35231/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Grobenski gegn Króatíu dags. 12. september 2017 (36867/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Khaziyevy o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. september 2017 (39099/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Austin gegn Bretlandi dags. 12. september 2017 (39714/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Sadiković gegn Króatíu dags. 12. september 2017 (75045/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Reić gegn Króatíu dags. 12. september 2017 (77664/14)[HTML]

Dómur MDE Karataş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. september 2017 (46820/09)[HTML]

Dómur MDE Rõigas gegn Eistlandi dags. 12. september 2017 (49045/13)[HTML]

Dómur MDE Bozza gegn Ítalíu dags. 14. september 2017 (17739/09)[HTML]

Dómur MDE Ndidi gegn Bretlandi dags. 14. september 2017 (41215/14)[HTML]

Dómur MDE Matevosyan gegn Armeníu dags. 14. september 2017 (52316/09)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Károly Nagy gegn Ungverjalandi dags. 14. september 2017 (56665/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Tamiz gegn Bretlandi dags. 19. september 2017 (3877/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Elbakidze gegn Georgíu dags. 19. september 2017 (5137/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Mariamidze gegn Georgíu dags. 19. september 2017 (9154/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Vorbeck gegn Austurríki dags. 19. september 2017 (11332/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Tordaj gegn Serbíu dags. 19. september 2017 (19728/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Cesur gegn Tyrklandi dags. 19. september 2017 (27368/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Gabunia o.fl. gegn Georgíu dags. 19. september 2017 (37276/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Türkeli̇ gegn Tyrklandi dags. 19. september 2017 (42536/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Knežević o.fl. gegn Slóveníu dags. 19. september 2017 (51388/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Schembri gegn Möltu dags. 19. september 2017 (66297/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Thor gegn Austurríki dags. 19. september 2017 (67656/12)[HTML]

Ákvörðun MDE A.S. gegn Belgíu dags. 19. september 2017 (68739/14)[HTML]

Dómur MDE Cangöz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. september 2017 (7469/06)[HTML]

Dómur MDE Zolotorev gegn Rússlandi dags. 19. september 2017 (13408/07)[HTML]

Dómur MDE Bi̇nnur Uzun o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. september 2017 (28678/10)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Regner gegn Tékklandi dags. 19. september 2017 (35289/11)[HTML]

Dómur MDE Ranđelović o.fl. gegn Montenegró dags. 19. september 2017 (66641/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Gökçe gegn Tyrklandi dags. 19. september 2017 (3454/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ooo Khabarovskaya Toplivnaya Kompaniya gegn Rússlandi dags. 19. september 2017 (10114/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsybriy gegn Rússlandi dags. 21. september 2017 (8517/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kolesnik o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. september 2017 (13852/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Skutelnyk o.fl. gegn Úkraínu dags. 21. september 2017 (15387/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Postolachi o.fl. gegn Rúmeníu dags. 21. september 2017 (33196/03 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Iancu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 21. september 2017 (36605/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kuparadze gegn Georgíu dags. 21. september 2017 (30743/09)[HTML]

Dómur MDE Vijatović gegn Króatíu dags. 21. september 2017 (50200/13)[HTML]

Dómur MDE Axel Springer Se og Rtl Television Gmbh gegn Þýskalandi dags. 21. september 2017 (51405/12)[HTML]

Dómur MDE Severe gegn Austurríki dags. 21. september 2017 (53661/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Costa gegn Portúgal dags. 26. september 2017 (3230/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Fejzić o.fl. gegn Serbíu dags. 26. september 2017 (4078/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Anurova gegn Rússlandi dags. 26. september 2017 (8385/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Ponomarev gegn Rússlandi dags. 26. september 2017 (13173/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Bosco gegn Ítalíu dags. 26. september 2017 (18132/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Mazzarella gegn Ítalíu dags. 26. september 2017 (24059/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Anthony France o.fl. gegn Bretlandi dags. 26. september 2017 (25357/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bodó og Horgos gegn Ungverjalandi dags. 26. september 2017 (29180/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Fornataro gegn Ítalíu dags. 26. september 2017 (37978/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Y.L. gegn Sviss dags. 26. september 2017 (53110/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Baranov gegn Rússlandi dags. 26. september 2017 (61558/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrović gegn Serbíu dags. 26. september 2017 (62269/12)[HTML]

Ákvörðun MDE M.S. gegn Ungverjalandi dags. 26. september 2017 (64194/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Steyaert gegn Belgíu dags. 26. september 2017 (67963/12)[HTML]

Ákvörðun MDE H.J. gegn Ungverjalandi dags. 26. september 2017 (70984/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Botyanovskaya gegn Rússlandi dags. 26. september 2017 (73025/13)[HTML]

Dómur MDE Khaziyeva gegn Rússlandi dags. 26. september 2017 (4877/15)[HTML]

Dómur MDE Dzhantayev og Yakubova gegn Rússlandi dags. 26. september 2017 (25675/15)[HTML]

Dómur MDE Kolar gegn Slóveníu dags. 26. september 2017 (33868/08)[HTML]

Dómur MDE Vitanis og Šukys gegn Litháen dags. 26. september 2017 (51043/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Trakkas gegn Grikklandi dags. 26. september 2017 (61068/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE J.F. gegn Sviss dags. 26. september 2017 (62429/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Rządziński gegn Póllandi dags. 26. september 2017 (32418/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Yankevich gegn Rússlandi dags. 26. september 2017 (40227/05)[HTML]

Dómur MDE Zelenkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. september 2017 (8306/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dinu gegn Rúmeníu dags. 28. september 2017 (56070/08)[HTML]

Dómur MDE Barskyy gegn Úkraínu dags. 28. september 2017 (62947/16)[HTML]

Dómur MDE Makedon gegn Úkraínu dags. 28. september 2017 (64836/16)[HTML]

Dómur MDE Tural Hajibeyli gegn Aserbaísjan dags. 28. september 2017 (69180/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Loizou gegn Tyrklandi dags. 3. október 2017 (50646/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Runteva gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 3. október 2017 (55634/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Yankovoy og Aliyev gegn Tyrklandi dags. 3. október 2017 (74785/10)[HTML]

Dómur MDE Eilders o.fl. gegn Rússlandi dags. 3. október 2017 (475/08)[HTML]

Dómur MDE Ganeyeva gegn Rússlandi dags. 3. október 2017 (7839/15)[HTML]

Dómur MDE N.D. og N.T. gegn Spáni dags. 3. október 2017 (8675/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Medvedev gegn Rússlandi dags. 3. október 2017 (10932/06)[HTML]

Dómur MDE Semenova gegn Rússlandi dags. 3. október 2017 (11788/16)[HTML]

Dómur MDE Alexandru Enache gegn Rúmeníu dags. 3. október 2017 (16986/12)[HTML]

Dómur MDE Viktor Nazarenko gegn Úkraínu dags. 3. október 2017 (18656/13)[HTML]

Dómur MDE Vilenchik gegn Úkraínu dags. 3. október 2017 (21267/14)[HTML]

Dómur MDE D.M.D. gegn Rúmeníu dags. 3. október 2017 (23022/13)[HTML]

Dómur MDE Radulović gegn Serbíu dags. 3. október 2017 (24465/11)[HTML]

Dómur MDE Kramarenko gegn Rússlandi dags. 3. október 2017 (26107/13)[HTML]

Dómur MDE Mishina gegn Rússlandi dags. 3. október 2017 (30204/08)[HTML]

Dómur MDE Shevtsova gegn Rússlandi dags. 3. október 2017 (36620/07)[HTML]

Dómur MDE Dmitriyevskiy gegn Rússlandi dags. 3. október 2017 (42168/06)[HTML]

Dómur MDE Novaya Gazeta og Milashina gegn Rússlandi dags. 3. október 2017 (45083/06)[HTML]

Dómur MDE Tikhomirova gegn Rússlandi dags. 3. október 2017 (49626/07)[HTML]

Dómur MDE Postnova gegn Rússlandi dags. 3. október 2017 (50113/07)[HTML]

Dómur MDE Körtvélyessy gegn Ungverjalandi (nr. 3) dags. 3. október 2017 (58274/15)[HTML]

Dómur MDE Čović gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 3. október 2017 (61287/12)[HTML]

Dómur MDE Vorobyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 3. október 2017 (65969/11)[HTML]

Dómur MDE Silva og Mondim Correia gegn Portúgal dags. 3. október 2017 (72105/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Koval o.fl. gegn Úkraínu dags. 5. október 2017 (4136/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Aviakompaniya A.T.I., Zat gegn Úkraínu dags. 5. október 2017 (1006/07)[HTML]

Dómur MDE Varadinov gegn Búlgaríu dags. 5. október 2017 (15347/08)[HTML]

Dómur MDE Becker gegn Noregi dags. 5. október 2017 (21272/12)[HTML]

Dómur MDE Kalēja gegn Lettlandi dags. 5. október 2017 (22059/08)[HTML]

Dómur MDE Mazzeo gegn Ítalíu dags. 5. október 2017 (32269/09)[HTML]

Dómur MDE Sukhanov gegn Úkraínu dags. 5. október 2017 (32598/07)[HTML]

Dómur MDE Voskoboynikov gegn Úkraínu dags. 5. október 2017 (33015/06)[HTML]

Dómur MDE Mitev gegn Búlgaríu dags. 5. október 2017 (34197/15)[HTML]

Dómur MDE Ostroveņecs gegn Lettlandi dags. 5. október 2017 (36043/13)[HTML]

Dómur MDE Dastamani o.fl. gegn Grikklandi dags. 5. október 2017 (36420/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kormev gegn Búlgaríu dags. 5. október 2017 (39014/12)[HTML]

Dómur MDE Artur Pawlak gegn Póllandi dags. 5. október 2017 (41436/11)[HTML]

Dómur MDE Beránek gegn Tékklandi dags. 5. október 2017 (45758/14)[HTML]

Dómur MDE Ābele gegn Lettlandi dags. 5. október 2017 (60429/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Staszuk gegn Úkraínu dags. 5. október 2017 (70840/10)[HTML]

Dómur MDE Glavak gegn Króatíu dags. 5. október 2017 (73692/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Jurgelaitis gegn Litháen dags. 10. október 2017 (9464/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Han Aarts B.V. o.fl. gegn Hollandi dags. 10. október 2017 (43768/17)[HTML]

Ákvörðun MDE P.H. gegn Írlandi dags. 10. október 2017 (45046/16)[HTML]

Ákvörðun MDE M.S. gegn Rússlandi dags. 10. október 2017 (61998/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Bebiș og Boboc gegn Rúmeníu dags. 10. október 2017 (63196/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Chichua gegn Georgíu dags. 10. október 2017 (65150/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Pax Pannoniae Kft gegn Ungverjalandi dags. 10. október 2017 (77062/13)[HTML]

Dómur MDE Fati̇h Taş gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 10. október 2017 (6813/09)[HTML]

Dómur MDE S.S. Yeni̇köy Konut Yapi Kooperati̇fi̇ gegn Tyrklandi dags. 10. október 2017 (10375/08)[HTML]

Dómur MDE Fellner o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. október 2017 (13312/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nedić gegn Montenegró dags. 10. október 2017 (15612/10)[HTML]

Dómur MDE Çamyar gegn Tyrklandi dags. 10. október 2017 (16899/07)[HTML]

Dómur MDE Khadzhimuradov o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. október 2017 (21194/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tarjáni gegn Ungverjalandi dags. 10. október 2017 (29609/16)[HTML]

Dómur MDE Montanaro Gauci o.fl. gegn Möltu dags. 10. október 2017 (31454/12)[HTML]

Dómur MDE Genç og Demi̇rgan gegn Tyrklandi dags. 10. október 2017 (34327/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Daştan gegn Tyrklandi dags. 10. október 2017 (37272/08)[HTML]

Dómur MDE Lachikhina gegn Rússlandi dags. 10. október 2017 (38783/07)[HTML]

Dómur MDE Bağlar gegn Tyrklandi dags. 10. október 2017 (40708/11)[HTML]

Dómur MDE Taşçi gegn Tyrklandi dags. 10. október 2017 (43868/06)[HTML]

Dómur MDE Surat gegn Tyrklandi dags. 10. október 2017 (50930/06)[HTML]

Dómur MDE Grigolovič gegn Litháen dags. 10. október 2017 (54882/10)[HTML]

Dómur MDE Güler og Tekdal gegn Tyrklandi dags. 10. október 2017 (65815/10)[HTML]

Dómur MDE Balbal gegn Tyrklandi dags. 10. október 2017 (66327/09)[HTML]

Dómur MDE Pali̇tkiran gegn Tyrklandi dags. 10. október 2017 (72006/10)[HTML]

Dómur MDE Zaynetdinov o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. október 2017 (325/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fedorenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. október 2017 (522/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dukhanin o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. október 2017 (2349/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dolgov o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. október 2017 (7369/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Okolelov o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. október 2017 (8356/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gabaidze gegn Georgíu dags. 12. október 2017 (13723/06)[HTML]

Dómur MDE Chernova o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. október 2017 (20443/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tiziana Pennino gegn Ítalíu dags. 12. október 2017 (21759/15)[HTML]

Dómur MDE Sokolova o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. október 2017 (25102/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cafagna gegn Ítalíu dags. 12. október 2017 (26073/13)[HTML]

Dómur MDE Koshelev o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. október 2017 (29647/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shevchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 12. október 2017 (29663/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mulyukov o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. október 2017 (31044/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Matei o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. október 2017 (32435/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yegorov o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. október 2017 (32795/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Baykina o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. október 2017 (33614/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Smirnov o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. október 2017 (34649/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Morozov o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. október 2017 (34867/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Avdeyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. október 2017 (35187/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dubinin o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. október 2017 (37783/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Potapov o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. október 2017 (40016/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Semyroda o.fl. gegn Úkraínu dags. 12. október 2017 (45879/07 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Burmych o.fl. gegn Úkraínu dags. 12. október 2017 (46852/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Belonozhko o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. október 2017 (48691/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Krivorotova o.fl. gegn Úkraínu dags. 12. október 2017 (57166/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zaytsev o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. október 2017 (57476/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Arif Islamzade gegn Aserbaísjan dags. 12. október 2017 (57745/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Markiny o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. október 2017 (66076/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bezborodov o.fl. gegn Úkraínu dags. 12. október 2017 (69816/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chibotar o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. október 2017 (72221/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Adyan o.fl. gegn Armeníu dags. 12. október 2017 (75604/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Ziembiński gegn Póllandi dags. 17. október 2017 (8754/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Tasfiye Halinde Sinirli Sorumlu Karşiyaka Çağdaş Konut Yapi Kooperatifi gegn Tyrklandi dags. 17. október 2017 (9382/04)[HTML]

Ákvörðun MDE K.L. gegn Svíþjóð dags. 17. október 2017 (25141/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Divrik gegn Tyrklandi dags. 17. október 2017 (28582/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Cüre gegn Tyrklandi dags. 17. október 2017 (32969/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Aliev o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. október 2017 (33981/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Elgül o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. október 2017 (35335/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Grüner gegn Þýskalandi dags. 17. október 2017 (38130/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Kordek gegn Póllandi dags. 17. október 2017 (54056/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Etute gegn Lúxemborg dags. 17. október 2017 (61606/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bušac gegn Slóveníu dags. 17. október 2017 (72066/12)[HTML]

Dómur MDE Navalnyye gegn Rússlandi dags. 17. október 2017 (101/15)[HTML]

Dómur MDE Khuseynov gegn Rússlandi dags. 17. október 2017 (1647/16)[HTML]

Dómur MDE Batić o.fl. gegn Serbíu dags. 17. október 2017 (2866/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kahriman gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 17. október 2017 (4867/16)[HTML]

Dómur MDE Gachma gegn Rússlandi dags. 17. október 2017 (9589/06)[HTML]

Dómur MDE Özgür Keski̇n gegn Tyrklandi dags. 17. október 2017 (12305/09)[HTML]

Dómur MDE Kavaklioğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. október 2017 (15397/02)[HTML]

Dómur MDE Öğrü gegn Tyrklandi dags. 17. október 2017 (19631/12)[HTML]

Dómur MDE Á.R. gegn Ungverjalandi dags. 17. október 2017 (20440/15)[HTML]

Dómur MDE Bilić gegn Serbíu dags. 17. október 2017 (24923/15)[HTML]

Dómur MDE Stokić gegn Serbíu dags. 17. október 2017 (26308/15)[HTML]

Dómur MDE Krivolutskaya gegn Rússlandi dags. 17. október 2017 (28008/14)[HTML]

Dómur MDE Orăștie Romanian Greek Catholic Archpriesthood og Oraștie Romanian Greek Catholic Parish United To Rome gegn Rúmeníu dags. 17. október 2017 (32729/12)[HTML]

Dómur MDE Titov gegn Rússlandi dags. 17. október 2017 (35254/04)[HTML]

Dómur MDE Tel gegn Tyrklandi dags. 17. október 2017 (36785/03)[HTML]

Dómur MDE Somogyi gegn Ungverjalandi dags. 17. október 2017 (43411/12)[HTML]

Dómur MDE Maksović gegn Serbíu dags. 17. október 2017 (54770/15)[HTML]

Dómur MDE Amirov gegn Rússlandi dags. 17. október 2017 (56220/15)[HTML]

Dómur MDE Stemplys og Debesys gegn Litháen dags. 17. október 2017 (71024/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Draci gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 17. október 2017 (5349/02)[HTML]

Dómur MDE Braga gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 17. október 2017 (76957/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Hun gegn Tyrklandi dags. 17. október 2017 (9483/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Gürbüz gegn Tyrklandi dags. 17. október 2017 (43930/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Başbakkal Kara gegn Tyrklandi dags. 17. október 2017 (49752/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Zhygareva og Slednyov gegn Úkraínu dags. 19. október 2017 (14573/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pităroiu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 19. október 2017 (17024/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Belyayev gegn Rússlandi dags. 19. október 2017 (30688/09)[HTML]

Dómur MDE Alpe Societa Agricola Cooperativa Con Produzione E Lavorazione Propria o.fl. gegn Ítalíu dags. 19. október 2017 (8726/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Verlagsgruppe Droemer Knaur Gmbh & Co. Kg gegn Þýskalandi dags. 19. október 2017 (35030/13)[HTML]

Dómur MDE Spiridonovska og Popovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 19. október 2017 (40676/11)[HTML]

Dómur MDE Panahli gegn Aserbaísjan dags. 19. október 2017 (48255/11)[HTML]

Dómur MDE Knežević gegn Króatíu dags. 19. október 2017 (55133/13)[HTML]

Dómur MDE Vanchev gegn Búlgaríu dags. 19. október 2017 (60873/09)[HTML]

Dómur MDE Lebois gegn Búlgaríu dags. 19. október 2017 (67482/14)[HTML]

Dómur MDE Fuchsmann gegn Þýskalandi dags. 19. október 2017 (71233/13)[HTML]

Dómur MDE Tsalkitzis gegn Grikklandi (nr. 2) dags. 19. október 2017 (72624/10)[HTML]

Dómur MDE Nawrot gegn Póllandi dags. 19. október 2017 (77850/12)[HTML]

Dómur MDE Bayar gegn Tyrklandi dags. 24. október 2017 (603/09)[HTML]

Dómur MDE Taş gegn Tyrklandi dags. 24. október 2017 (702/11)[HTML]

Dómur MDE Özdemi̇r Gürcan gegn Tyrklandi dags. 24. október 2017 (2722/10)[HTML]

Dómur MDE Durmuş gegn Tyrklandi dags. 24. október 2017 (5159/10)[HTML]

Dómur MDE Dickmann og Gion gegn Rúmeníu dags. 24. október 2017 (10346/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nesterenko og Gaydukov gegn Rússlandi dags. 24. október 2017 (20199/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Eker gegn Tyrklandi dags. 24. október 2017 (24016/05)[HTML]

Dómur MDE Guță Tudor Teodorescu gegn Rúmeníu dags. 24. október 2017 (33751/05)[HTML]

Dómur MDE Devyatkin gegn Rússlandi dags. 24. október 2017 (40384/06)[HTML]

Dómur MDE Achim gegn Rúmeníu dags. 24. október 2017 (45959/11)[HTML]

Dómur MDE Kaya og Gül gegn Tyrklandi dags. 24. október 2017 (47988/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bariş Demir gegn Tyrklandi dags. 24. október 2017 (51144/06)[HTML]

Dómur MDE Ti̇bet Menteş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. október 2017 (57818/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Frančiška Štefančič gegn Slóveníu dags. 24. október 2017 (58349/09)[HTML]

Dómur MDE Blair o.fl. gegn Ítalíu dags. 26. október 2017 (1442/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cirino og Renne gegn Ítalíu dags. 26. október 2017 (2539/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ratzenböck og Seydl gegn Austurríki dags. 26. október 2017 (28475/12)[HTML]

Dómur MDE Azzolina o.fl. gegn Ítalíu dags. 26. október 2017 (28923/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zhivko Gospodinov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 26. október 2017 (34639/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gasymov gegn Rússlandi dags. 31. október 2017 (8460/10)[HTML]

Ákvörðun MDE D og B gegn Austurríki dags. 31. október 2017 (40597/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Georgiev gegn Búlgaríu dags. 31. október 2017 (49418/09)[HTML]

Dómur MDE Kamenos gegn Kýpur dags. 31. október 2017 (147/07)[HTML]

Dómur MDE Pascoi o.fl. gegn Rúmeníu dags. 31. október 2017 (8675/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Damjanović og Euromag D.O.O. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 31. október 2017 (17248/11)[HTML]

Dómur MDE Dragoş Ioan Rusu gegn Rúmeníu dags. 31. október 2017 (22767/08)[HTML]

Dómur MDE Krajnc gegn Slóveníu dags. 31. október 2017 (38775/14)[HTML]

Dómur MDE M.F. gegn Ungverjalandi dags. 31. október 2017 (45855/12)[HTML]

Dómur MDE Bauras gegn Litháen dags. 31. október 2017 (56795/13)[HTML]

Dómur MDE Tanasov gegn Rúmeníu dags. 31. október 2017 (65910/09)[HTML]

Dómur MDE Činga gegn Litháen dags. 31. október 2017 (69419/13)[HTML]

Dómur MDE Brennan gegn Írlandi dags. 2. nóvember 2017 (44360/15)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Garib gegn Hollandi dags. 6. nóvember 2017 (43494/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Gülşen gegn Tyrklandi dags. 7. nóvember 2017 (21311/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Skrytnik gegn Rússlandi dags. 7. nóvember 2017 (25393/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Akyal gegn Tyrklandi dags. 7. nóvember 2017 (34127/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Z.K. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. nóvember 2017 (60831/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Shanidze gegn Georgíu dags. 7. nóvember 2017 (60867/08)[HTML]

Dómur MDE Kovalevy gegn Rússlandi dags. 7. nóvember 2017 (4397/06)[HTML]

Dómur MDE Kabardokov o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. nóvember 2017 (11421/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Turishchev gegn Rússlandi dags. 7. nóvember 2017 (16200/04)[HTML]

Dómur MDE Pukhachev og Zaretskiy gegn Rússlandi dags. 7. nóvember 2017 (17494/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bambayev gegn Rússlandi dags. 7. nóvember 2017 (19816/09)[HTML]

Dómur MDE Akhlyustin gegn Rússlandi dags. 7. nóvember 2017 (21200/05)[HTML]

Dómur MDE Egill Einarsson gegn Íslandi dags. 7. nóvember 2017 (24703/15)[HTML]

Dómur MDE Zubkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. nóvember 2017 (29431/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE T.M. o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. nóvember 2017 (31189/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cherednichenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. nóvember 2017 (35082/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dudchenko gegn Rússlandi dags. 7. nóvember 2017 (37717/05)[HTML]

Dómur MDE Joksimović gegn Serbíu dags. 7. nóvember 2017 (37929/10)[HTML]

Dómur MDE Anamaria-Loredana Orășanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 7. nóvember 2017 (43629/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Moskalev gegn Rússlandi dags. 7. nóvember 2017 (44045/05)[HTML]

Dómur MDE Sukhanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. nóvember 2017 (56251/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE K.I. gegn Rússlandi dags. 7. nóvember 2017 (58182/14)[HTML]

Dómur MDE Konstantin Moskalev gegn Rússlandi dags. 7. nóvember 2017 (59589/10)[HTML]

Dómur MDE Leuska o.fl. gegn Eistlandi dags. 7. nóvember 2017 (64734/11)[HTML]

Dómur MDE Dorić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 7. nóvember 2017 (68811/13)[HTML]

Dómur MDE Vorokov o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. nóvember 2017 (76648/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tripcovici gegn Montenegró dags. 7. nóvember 2017 (80104/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Khalilovy gegn Rússlandi dags. 7. nóvember 2017 (2373/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Istomin gegn Rússlandi dags. 7. nóvember 2017 (10125/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Ogureyev og Makhanova gegn Rússlandi dags. 9. nóvember 2017 (6983/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fuchshuber gegn Austurríki dags. 9. nóvember 2017 (15813/13)[HTML]

Dómur MDE Perekrestov o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. nóvember 2017 (18467/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE D.S. gegn Úkraínu dags. 9. nóvember 2017 (24107/13)[HTML]

Dómur MDE Pauli gegn Rúmeníu dags. 9. nóvember 2017 (26080/04)[HTML]

Dómur MDE Schwabel gegn Austurríki dags. 9. nóvember 2017 (34927/12)[HTML]

Dómur MDE Ļutova gegn Lettlandi dags. 9. nóvember 2017 (37105/09)[HTML]

Dómur MDE Sobolev o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. nóvember 2017 (45057/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Firat gegn Grikklandi dags. 9. nóvember 2017 (46005/11)[HTML]

Dómur MDE Hentschel og Stark gegn Þýskalandi dags. 9. nóvember 2017 (47274/15)[HTML]

Dómur MDE Belyayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. nóvember 2017 (49132/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gromovoy o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. nóvember 2017 (59591/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Medvedev o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. nóvember 2017 (62980/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Popa gegn Rúmeníu dags. 14. nóvember 2017 (4238/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Domján gegn Ungverjalandi dags. 14. nóvember 2017 (5433/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Iordache gegn Rúmeníu dags. 14. nóvember 2017 (8144/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Galogre gegn Rússlandi dags. 14. nóvember 2017 (8552/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Filippova o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. nóvember 2017 (16233/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivănoiu gegn Rúmeníu dags. 14. nóvember 2017 (34206/13)[HTML]

Ákvörðun MDE P. Plaisier B.V. o.fl. gegn Hollandi dags. 14. nóvember 2017 (46184/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Semiramis gegn Frakklandi dags. 14. nóvember 2017 (65058/09)[HTML]

Dómur MDE Yi̇vli̇ gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2017 (12723/11)[HTML]

Dómur MDE Okan Güven o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2017 (13476/05)[HTML]

Dómur MDE Timofeyev gegn Rússlandi dags. 14. nóvember 2017 (16887/07)[HTML]

Dómur MDE Spahić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 14. nóvember 2017 (20514/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Uğurlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2017 (26437/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Deli̇baş gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2017 (34764/07)[HTML]

Dómur MDE Işikirik gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2017 (41226/09)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Hi̇dayet Altun o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2017 (48756/11)[HTML]

Dómur MDE Ünal o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2017 (61981/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kunić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 14. nóvember 2017 (68955/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuligin gegn Rússlandi dags. 14. nóvember 2017 (13063/05)[HTML]

Dómur MDE Ilgar Mammadov gegn Aserbaísjan (nr. 2) dags. 16. nóvember 2017 (919/15)[HTML]

Dómur MDE “Orthodox Ohrid Archdiocese (Greek-Orthodox Ohrid Archdiocese Of The Peć Patriarchy)” gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 16. nóvember 2017 (3532/07)[HTML]

Dómur MDE Conti og Lori gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2017 (17527/05)[HTML]

Dómur MDE Movsesyan gegn Armeníu dags. 16. nóvember 2017 (27524/09)[HTML]

Dómur MDE Boukrourou o.fl. gegn Frakklandi dags. 16. nóvember 2017 (30059/15)[HTML]

Dómur MDE Messana gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2017 (30801/06)[HTML]

Dómur MDE Messana gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2017 (37199/05)[HTML]

Dómur MDE Ceesay gegn Austurríki dags. 16. nóvember 2017 (72126/14)[HTML]

Dómur MDE Tsalikidis o.fl. gegn Grikklandi dags. 16. nóvember 2017 (73974/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Bi̇rsözler Teksti̇l Ürünleri̇ Ti̇c. San. Ltd.Şti̇. og Bi̇rsöz gegn Tyrklandi dags. 21. nóvember 2017 (17554/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Serdyuk gegn Rússlandi dags. 21. nóvember 2017 (22134/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Sayan og Akgül gegn Tyrklandi dags. 21. nóvember 2017 (23475/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiliç gegn Tyrklandi dags. 21. nóvember 2017 (34550/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Nationaldemokratische Partei Deutschlands (Npd) gegn Þýskalandi dags. 21. nóvember 2017 (37054/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Gürbüz gegn Tyrklandi dags. 21. nóvember 2017 (38337/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Cumhuri̇yet Halk Parti̇si̇ gegn Tyrklandi dags. 21. nóvember 2017 (48818/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Kósa gegn Ungverjalandi dags. 21. nóvember 2017 (53461/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Karabulut gegn Þýskalandi dags. 21. nóvember 2017 (59546/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Bacaksiz gegn Tyrklandi dags. 21. nóvember 2017 (63001/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Društvo Za Varstvo Upnikov gegn Slóveníu dags. 21. nóvember 2017 (66433/13)[HTML]

Ákvörðun MDE H.I. gegn Sviss dags. 21. nóvember 2017 (69720/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Harvey gegn Bretlandi dags. 21. nóvember 2017 (80237/13)[HTML]

Dómur MDE Amizhayev gegn Rússlandi dags. 21. nóvember 2017 (1386/14)[HTML]

Dómur MDE Süleyman Baba gegn Tyrklandi dags. 21. nóvember 2017 (2150/05)[HTML]

Dómur MDE Scheszták gegn Ungverjalandi dags. 21. nóvember 2017 (5769/11)[HTML]

Dómur MDE Lambin gegn Rússlandi dags. 21. nóvember 2017 (12668/08)[HTML]

Dómur MDE Redaktsiya Gazety Zemlyaki gegn Rússlandi dags. 21. nóvember 2017 (16224/05)[HTML]

Dómur MDE Koper gegn Tyrklandi dags. 21. nóvember 2017 (18538/05)[HTML]

Dómur MDE Kaimova o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. nóvember 2017 (24132/12)[HTML]

Dómur MDE Kar gegn Tyrklandi dags. 21. nóvember 2017 (25257/05)[HTML]

Dómur MDE Feryadi̇ Şahi̇n gegn Tyrklandi dags. 21. nóvember 2017 (33279/05)[HTML]

Dómur MDE Malhas o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. nóvember 2017 (35476/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kayaci o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. nóvember 2017 (41485/05)[HTML]

Dómur MDE Panyushkiny gegn Rússlandi dags. 21. nóvember 2017 (47056/11)[HTML]

Dómur MDE Mkrtchyan gegn Rússlandi dags. 21. nóvember 2017 (50147/07)[HTML]

Dómur MDE Mansour gegn Slóvakíu dags. 21. nóvember 2017 (60399/15)[HTML]

Dómur MDE Tarman gegn Tyrklandi dags. 21. nóvember 2017 (63903/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Tanyeli gegn Tyrklandi dags. 21. nóvember 2017 (16578/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Ilyin o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. nóvember 2017 (2771/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Investar International Holding S.A. o.fl. gegn Rúmeníu dags. 23. nóvember 2017 (6248/04)[HTML]

Dómur MDE Tadić gegn Króatíu dags. 23. nóvember 2017 (10633/15)[HTML]

Dómur MDE Standard Verlagsgesellschaft Mbh gegn Austurríki dags. 23. nóvember 2017 (19068/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kitiashvili gegn Georgíu dags. 23. nóvember 2017 (37747/08)[HTML]

Dómur MDE Grba gegn Króatíu dags. 23. nóvember 2017 (47074/12)[HTML]

Dómur MDE Chengelyan o.fl. gegn Búlgaríu dags. 23. nóvember 2017 (47405/07)[HTML]

Dómur MDE Haarde gegn Íslandi dags. 23. nóvember 2017 (66847/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Nonn o.fl. gegn Rúmeníu dags. 28. nóvember 2017 (21428/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Hersi Muhyadin o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 28. nóvember 2017 (22934/17)[HTML]

Ákvörðun MDE M.A. gegn Ungverjalandi dags. 28. nóvember 2017 (36642/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Ján gegn Ungverjalandi dags. 28. nóvember 2017 (55021/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Shukyurov gegn Rússlandi dags. 28. nóvember 2017 (59020/09)[HTML]

Ákvörðun MDE M.B. gegn Hollandi dags. 28. nóvember 2017 (63890/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Gerö Almeida Freitas gegn Portúgal dags. 28. nóvember 2017 (81375/12)[HTML]

Dómur MDE Boudraa gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2017 (1009/16)[HTML]

Dómur MDE Yaşar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2017 (1236/09)[HTML]

Dómur MDE Gürakin gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2017 (1313/08)[HTML]

Dómur MDE Gaspar gegn Portúgal dags. 28. nóvember 2017 (3155/15)[HTML]

Dómur MDE Çalar gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2017 (9626/12)[HTML]

Dómur MDE Syarkevich gegn Rússlandi dags. 28. nóvember 2017 (10216/06)[HTML]

Dómur MDE Mac Tv S.R.O. gegn Slóvakíu dags. 28. nóvember 2017 (13466/12)[HTML]

Dómur MDE Mercan o.fl. gegn Sviss dags. 28. nóvember 2017 (18411/11)[HTML]

Dómur MDE Kavkazskiy gegn Rússlandi dags. 28. nóvember 2017 (19327/13)[HTML]

Dómur MDE Ibragimov gegn Rússlandi dags. 28. nóvember 2017 (26586/08)[HTML]

Dómur MDE Özsoy og Yildirim gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2017 (30953/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Aleksandr Konovalov gegn Rússlandi dags. 28. nóvember 2017 (39708/07)[HTML]

Dómur MDE Valentin Baştovoi gegn Moldóvu dags. 28. nóvember 2017 (40614/14)[HTML]

Dómur MDE İnan gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2017 (40757/10)[HTML]

Dómur MDE Kök gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2017 (42289/11)[HTML]

Dómur MDE Shmeleva gegn Rússlandi dags. 28. nóvember 2017 (43664/16)[HTML]

Dómur MDE Güneş gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2017 (47079/06)[HTML]

Dómur MDE Timishev gegn Rússlandi dags. 28. nóvember 2017 (47598/08)[HTML]

Dómur MDE Özmurat İnşaat Elektri̇k Nakli̇yat Temi̇zli̇k San. Ve Ti̇c. Ltd. Şti̇. gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2017 (48657/06)[HTML]

Dómur MDE Rastoder gegn Slóveníu dags. 28. nóvember 2017 (50142/13)[HTML]

Dómur MDE Bi̇lgi̇ç gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2017 (54135/07)[HTML]

Dómur MDE Chanturidze gegn Rússlandi dags. 28. nóvember 2017 (55080/12)[HTML]

Dómur MDE Dorneanu gegn Rúmeníu dags. 28. nóvember 2017 (55089/13)[HTML]

Dómur MDE Üçel gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2017 (58661/09)[HTML]

Dómur MDE N. gegn Rúmeníu dags. 28. nóvember 2017 (59152/08)[HTML]

Dómur MDE Sokolov gegn Rússlandi dags. 28. nóvember 2017 (63392/09)[HTML]

Dómur MDE Antović og Mirković gegn Montenegró dags. 28. nóvember 2017 (70838/13)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Merabishvili gegn Georgíu dags. 28. nóvember 2017 (72508/13)[HTML]

Dómur MDE Kolesin gegn Rússlandi dags. 28. nóvember 2017 (72885/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Bora gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2017 (30647/17)[HTML]

Dómur MDE Ladyuk o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. nóvember 2017 (636/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Legler og Maryin gegn Rússlandi dags. 30. nóvember 2017 (724/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Litvinova o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. nóvember 2017 (1850/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kondrakhin o.fl. gegn Úkraínu dags. 30. nóvember 2017 (2887/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yerokhin o.fl. gegn Úkraínu dags. 30. nóvember 2017 (4043/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Poltoratskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. nóvember 2017 (4622/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gorbunovy o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. nóvember 2017 (6511/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kasheshov o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. nóvember 2017 (6671/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Prigarin o.fl. gegn Úkraínu dags. 30. nóvember 2017 (8660/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mikryukov o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. nóvember 2017 (11930/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kurushina o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. nóvember 2017 (19388/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Klimov o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. nóvember 2017 (22625/07)[HTML]

Dómur MDE Resin o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. nóvember 2017 (30428/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sashkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. nóvember 2017 (31606/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kazachkova o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. nóvember 2017 (33064/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Strand Lobben o.fl. gegn Noregi dags. 30. nóvember 2017 (37283/13)[HTML]

Dómur MDE Atakishiyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. nóvember 2017 (37923/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kovalev o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. nóvember 2017 (38777/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Aștileanu og Axente gegn Rúmeníu dags. 30. nóvember 2017 (43258/07)[HTML]

Dómur MDE Pulyayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. nóvember 2017 (48316/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Merzlyak o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. nóvember 2017 (58812/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bencheref gegn Svíþjóð dags. 5. desember 2017 (9602/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Novruzova o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 5. desember 2017 (28884/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdoğan gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2017 (32985/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Nazlier gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2017 (33300/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Anchev gegn Búlgaríu dags. 5. desember 2017 (38334/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Parlakçi o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2017 (39093/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Burjanadze gegn Georgíu dags. 5. desember 2017 (50365/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Bi̇li̇m gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2017 (53744/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Nagiyev og Guliyev gegn Aserbaísjan dags. 5. desember 2017 (59591/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Şahan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2017 (61021/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Momčilović o.fl. gegn Serbíu dags. 5. desember 2017 (16254/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE District Union Of Ilfov Cooperative Society gegn Rúmeníu dags. 5. desember 2017 (16554/06)[HTML]

Dómur MDE Magometkhozhiyev og Amalayev gegn Rússlandi dags. 5. desember 2017 (18940/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Frisk og Jensen gegn Danmörku dags. 5. desember 2017 (19657/12)[HTML]

Dómur MDE Borșan gegn Rúmeníu dags. 5. desember 2017 (25228/09)[HTML]

Dómur MDE Bidzhiyeva gegn Rússlandi dags. 5. desember 2017 (30106/10)[HTML]

Dómur MDE Prazina gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 5. desember 2017 (32228/11)[HTML]

Dómur MDE Toșcuță o.fl. gegn Rúmeníu dags. 5. desember 2017 (36900/03)[HTML]

Dómur MDE Ribać gegn Slóveníu dags. 5. desember 2017 (57101/10)[HTML]

Dómur MDE Hamidović gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 5. desember 2017 (57792/15)[HTML]

Dómur MDE Alković gegn Montenegró dags. 5. desember 2017 (66895/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Harizanov gegn Búlgaríu dags. 5. desember 2017 (53626/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Ignatyev gegn Úkraínu dags. 7. desember 2017 (1267/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Shatilov o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. desember 2017 (1397/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Borisenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. desember 2017 (6494/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kazanskaya o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. desember 2017 (60465/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stepanenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. desember 2017 (66304/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Frubona Cooperativa Frutticoltori Bolzano-Nalles S.C.A. o.fl. gegn Ítalíu dags. 7. desember 2017 (4180/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Atanasov gegn Búlgaríu dags. 7. desember 2017 (6046/08)[HTML]

Dómur MDE S.F. o.fl. gegn Búlgaríu dags. 7. desember 2017 (8138/16)[HTML]

Dómur MDE Yonchev gegn Búlgaríu dags. 7. desember 2017 (12504/09)[HTML]

Dómur MDE Stergiopoulos gegn Grikklandi dags. 7. desember 2017 (29049/12)[HTML]

Dómur MDE Cuško gegn Lettlandi dags. 7. desember 2017 (32163/09)[HTML]

Dómur MDE D.L. gegn Austurríki dags. 7. desember 2017 (34999/16)[HTML]

Dómur MDE Arnoldi gegn Ítalíu dags. 7. desember 2017 (35637/04)[HTML]

Dómur MDE Krstanoski o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 7. desember 2017 (38024/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Beccarini og Ridolfi gegn Ítalíu dags. 7. desember 2017 (63190/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Ezgeta gegn Króatíu dags. 12. desember 2017 (3048/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Vukelić gegn Króatíu dags. 12. desember 2017 (6718/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Soldo gegn Króatíu dags. 12. desember 2017 (15301/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Astredinova gegn Rússlandi dags. 12. desember 2017 (26207/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Acar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2017 (26878/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gulmammadov gegn Aserbaísjan dags. 12. desember 2017 (33234/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Hallier o.fl. gegn Frakklandi dags. 12. desember 2017 (46386/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Wrona gegn Póllandi dags. 12. desember 2017 (68561/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Baszczyński gegn Póllandi dags. 12. desember 2017 (77103/13)[HTML]

Dómur MDE Kaya gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2017 (332/13)[HTML]

Dómur MDE Özçayir og Çi̇çek gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2017 (1962/07)[HTML]

Dómur MDE Zadumov gegn Rússlandi dags. 12. desember 2017 (2257/12)[HTML]

Dómur MDE M.M. gegn Rússlandi dags. 12. desember 2017 (7653/06)[HTML]

Dómur MDE Avdyushkin gegn Rússlandi dags. 12. desember 2017 (10511/04)[HTML]

Dómur MDE Inderkiny gegn Rússlandi dags. 12. desember 2017 (10535/09)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Chiragov o.fl. gegn Armeníu dags. 12. desember 2017 (13216/05)[HTML]

Dómur MDE Dimitrijević gegn Montenegró dags. 12. desember 2017 (17016/16)[HTML]

Dómur MDE Süleyman Çelebi o.fl. gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 12. desember 2017 (22729/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kumbaracibaşi gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2017 (23453/06)[HTML]

Dómur MDE Di̇k gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2017 (24536/09)[HTML]

Dómur MDE Şahi̇n gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2017 (27303/09)[HTML]

Dómur MDE Sochnev gegn Rússlandi dags. 12. desember 2017 (27972/07)[HTML]

Dómur MDE M.S.A. o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. desember 2017 (29957/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE López Elorza gegn Spáni dags. 12. desember 2017 (30614/15)[HTML]

Dómur MDE Çulhaoğlu gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2017 (38958/12)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sargsyan gegn Aserbaísjan dags. 12. desember 2017 (40167/06)[HTML]

Dómur MDE Ksenz o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. desember 2017 (45044/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kiliç gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2017 (46227/11)[HTML]

Dómur MDE Çölgeçen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2017 (50124/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Joannou gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2017 (53240/14)[HTML]

Dómur MDE Yumuşak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2017 (54957/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ialamov gegn Moldóvu dags. 12. desember 2017 (65324/09)[HTML]

Dómur MDE Malinin gegn Rússlandi dags. 12. desember 2017 (70135/14)[HTML]

Dómur MDE Mihali o.fl. gegn Rúmeníu dags. 14. desember 2017 (625/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Krasnyakovy o.fl. gegn Úkraínu dags. 14. desember 2017 (3011/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dakus gegn Úkraínu dags. 14. desember 2017 (19957/07)[HTML]

Dómur MDE Artyushkova o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. desember 2017 (20435/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Urzhanov gegn Úkraínu dags. 14. desember 2017 (24392/06)[HTML]

Dómur MDE Orlandi o.fl. gegn Ítalíu dags. 14. desember 2017 (26431/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gavrilă o.fl. gegn Rúmeníu dags. 14. desember 2017 (27514/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Novinskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. desember 2017 (28262/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nochevka o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. desember 2017 (31681/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kotov o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. desember 2017 (40122/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Anca o.fl. gegn Rúmeníu dags. 14. desember 2017 (45653/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kolchanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. desember 2017 (47563/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Wolter og Sarfert gegn Þýskalandi dags. 14. desember 2017 (59752/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gryb gegn Úkraínu dags. 14. desember 2017 (65078/10)[HTML]

Dómur MDE Varga o.fl. gegn Rúmeníu dags. 14. desember 2017 (66094/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Koroteyev og Sitarskiy gegn Rússlandi dags. 14. desember 2017 (70371/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Poca o.fl. gegn Rúmeníu dags. 14. desember 2017 (71601/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Balogh gegn Ungverjalandi dags. 14. desember 2017 (80104/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Gavrylova o.fl. gegn Úkraínu dags. 19. desember 2017 (1227/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Szpiner gegn Frakklandi dags. 19. desember 2017 (2316/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Efi̇l Yildirim o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. desember 2017 (9639/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Şenli̇k o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. desember 2017 (13336/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Konak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. desember 2017 (21383/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bi̇lsel gegn Tyrklandi dags. 19. desember 2017 (21815/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Sa Transports Iwan Wertz gegn Belgíu dags. 19. desember 2017 (37216/17)[HTML]

Dómur MDE Pleshchinskiy gegn Rússlandi dags. 19. desember 2017 (37/06)[HTML]

Dómur MDE Kuveydar gegn Tyrklandi dags. 19. desember 2017 (12047/05)[HTML]

Dómur MDE Peňaranda Soto gegn Möltu dags. 19. desember 2017 (16680/14)[HTML]

Dómur MDE Milovanović gegn Serbíu dags. 19. desember 2017 (19222/16)[HTML]

Dómur MDE Krsmanović gegn Serbíu dags. 19. desember 2017 (19796/14)[HTML]

Dómur MDE Khayrullina gegn Rússlandi dags. 19. desember 2017 (29729/09)[HTML]

Dómur MDE Sashchenko gegn Rússlandi dags. 19. desember 2017 (50877/06)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Lopes De Sousa Fernandes gegn Portúgal dags. 19. desember 2017 (56080/13)[HTML]

Dómur MDE Öğrü o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. desember 2017 (60087/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A. gegn Sviss dags. 19. desember 2017 (60342/16)[HTML]

Dómur MDE Yanez Pinon o.fl. gegn Möltu dags. 19. desember 2017 (71645/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mandić og Popović gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 19. desember 2017 (73944/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ramda gegn Frakklandi dags. 19. desember 2017 (78477/11)[HTML]

Ákvörðun MDE I.K. gegn Sviss dags. 19. desember 2017 (21417/17)[HTML]

Ákvörðun MDE A.R. og L.R. gegn Sviss dags. 19. desember 2017 (22338/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Tüm Emekliler Sendikasi gegn Tyrklandi dags. 19. desember 2017 (40903/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Kansu gegn Tyrklandi dags. 19. desember 2017 (71403/12)[HTML]

Dómur MDE Gjikondi o.fl. gegn Grikklandi dags. 21. desember 2017 (17249/10)[HTML]

Dómur MDE Feldman og Slovyanskyy Bank gegn Úkraínu dags. 21. desember 2017 (42758/05)[HTML]

Dómur MDE Shestopalova gegn Úkraínu dags. 21. desember 2017 (55339/07)[HTML]

Dómur MDE Meskhidze gegn Georgíu dags. 21. desember 2017 (55506/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Rzayev gegn Aserbaísjan dags. 9. janúar 2018 (8954/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Khalilov gegn Aserbaísjan dags. 9. janúar 2018 (11923/15)[HTML]

Ákvörðun MDE A.L. gegn Rússlandi dags. 9. janúar 2018 (18095/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Kahveci̇ gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 2018 (21903/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Izzat Oglu og Bashirli gegn Aserbaísjan dags. 9. janúar 2018 (24504/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Meslot gegn Frakklandi dags. 9. janúar 2018 (50538/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Mammad Valiyev gegn Aserbaísjan dags. 9. janúar 2018 (53143/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Adigozalov og Agasiyev gegn Aserbaísjan dags. 9. janúar 2018 (56754/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Majidova o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 9. janúar 2018 (62480/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE López Ribalda o.fl. gegn Spáni dags. 9. janúar 2018 (1874/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE İnci̇n gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 2018 (3534/06)[HTML]

Dómur MDE Di̇li̇pak og Karakaya gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 2018 (7942/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hrustić o.fl. gegn Serbíu dags. 9. janúar 2018 (8647/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Catalan gegn Rúmeníu dags. 9. janúar 2018 (13003/04)[HTML]

Dómur MDE Makhlyagin og Belyayev gegn Rússlandi dags. 9. janúar 2018 (14784/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gra Stiftung Gegen Rassismus Und Antisemitismus gegn Sviss dags. 9. janúar 2018 (18597/13)[HTML]

Dómur MDE Adiyaman gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 2018 (24211/08)[HTML]

Dómur MDE Tumeliai gegn Litháen dags. 9. janúar 2018 (25545/14)[HTML]

Dómur MDE Stănculeanu gegn Rúmeníu dags. 9. janúar 2018 (26990/15)[HTML]

Dómur MDE Revtyuk gegn Rússlandi dags. 9. janúar 2018 (31796/10)[HTML]

Dómur MDE Palevičiūtė og Dzidzevičienė gegn Litháen dags. 9. janúar 2018 (32997/14)[HTML]

Dómur MDE Gabriela Kaiser gegn Sviss dags. 9. janúar 2018 (35294/11)[HTML]

Dómur MDE X gegn Svíþjóð dags. 9. janúar 2018 (36417/16)[HTML]

Dómur MDE Ghincea gegn Rúmeníu dags. 9. janúar 2018 (36676/06)[HTML]

Dómur MDE Makarskiy gegn Rússlandi dags. 9. janúar 2018 (41333/14)[HTML]

Dómur MDE Kadusic gegn Sviss dags. 9. janúar 2018 (43977/13)[HTML]

Dómur MDE Bogosyan gegn Rússlandi dags. 9. janúar 2018 (47230/11)[HTML]

Dómur MDE Drahoš o.fl. gegn Slóvakíu dags. 9. janúar 2018 (47922/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nicholas gegn Kýpur dags. 9. janúar 2018 (63246/10)[HTML]

Dómur MDE Britaniškina gegn Litháen dags. 9. janúar 2018 (67412/14)[HTML]

Dómur MDE Vasile Victor Stanciu gegn Rúmeníu dags. 9. janúar 2018 (70040/13)[HTML]

Dómur MDE Bartkus og Kulikauskas gegn Litháen dags. 9. janúar 2018 (80208/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Europa-Trust S.A. gegn Moldóvu dags. 9. janúar 2018 (42044/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Peker gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 2018 (41829/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Günana gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 2018 (45385/09)[HTML]

Dómur MDE Karington o.fl. gegn Úkraínu dags. 11. janúar 2018 (4306/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Papoyan gegn Armeníu dags. 11. janúar 2018 (7205/11)[HTML]

Dómur MDE Małek gegn Póllandi dags. 11. janúar 2018 (9919/11)[HTML]

Dómur MDE Sharxhi o.fl. gegn Albaníu dags. 11. janúar 2018 (10613/16)[HTML]

Dómur MDE Kiril Ivanov gegn Búlgaríu dags. 11. janúar 2018 (17599/07)[HTML]

Dómur MDE Sagatinov o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2018 (20792/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pavlov o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2018 (24715/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Arzumanyan gegn Armeníu dags. 11. janúar 2018 (25935/08)[HTML]

Dómur MDE Stepanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2018 (27015/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE The United Macedonian Organisation Ilinden o.fl. gegn Búlgaríu (nr. 3) dags. 11. janúar 2018 (29496/16)[HTML]

Dómur MDE Levin o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2018 (29584/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nakonechnyy o.fl. gegn Úkraínu dags. 11. janúar 2018 (34900/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bebutov o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2018 (36325/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stryukov o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2018 (37632/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cipolletta gegn Ítalíu dags. 11. janúar 2018 (38259/09)[HTML]

Dómur MDE Bobrenok gegn Úkraínu dags. 11. janúar 2018 (41471/10)[HTML]

Dómur MDE Starenkiy og Rudoy gegn Úkraínu dags. 11. janúar 2018 (44807/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Liţă og S.C. Georgiana Import Export S.R.L. gegn Rúmeníu dags. 11. janúar 2018 (46468/12)[HTML]

Dómur MDE Mokin o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2018 (49876/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Colloredo Mansfeldová gegn Tékklandi dags. 11. janúar 2018 (51896/12)[HTML]

Dómur MDE Strokov o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2018 (55058/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fidanyan gegn Armeníu dags. 11. janúar 2018 (62904/12)[HTML]

Dómur MDE Soltész o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 11. janúar 2018 (66534/11)[HTML]

Dómur MDE Yordan Ivanov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 11. janúar 2018 (70502/13)[HTML]

Dómur MDE Taseva Petrovska gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 11. janúar 2018 (73759/14)[HTML]

Dómur MDE Sergiyenko og Sachenko gegn Úkraínu dags. 11. janúar 2018 (78377/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mikhaylov o.fl. gegn Úkraínu dags. 11. janúar 2018 (80643/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Györkös Žnidar gegn Slóveníu dags. 16. janúar 2018 (776/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Haddaouchi gegn Hollandi dags. 16. janúar 2018 (4965/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Rudov gegn Rússlandi dags. 16. janúar 2018 (14191/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Nikolić gegn Slóveníu dags. 16. janúar 2018 (16990/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Balta gegn Frakklandi dags. 16. janúar 2018 (19462/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Zamoyski o.fl. gegn Póllandi dags. 16. janúar 2018 (19912/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Baruca gegn San Marínó dags. 16. janúar 2018 (21108/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Charron og Merle-Montet gegn Frakklandi dags. 16. janúar 2018 (22612/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Jędruch gegn Póllandi dags. 16. janúar 2018 (42249/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Smajić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 16. janúar 2018 (48657/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Legeza o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 16. janúar 2018 (52969/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Siklér gegn Ungverjalandi dags. 16. janúar 2018 (64890/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Lungu gegn Rúmeníu dags. 16. janúar 2018 (65556/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Kolodyazhnyy gegn Úkraínu dags. 16. janúar 2018 (78320/12)[HTML]

Dómur MDE Saygili og Karataş gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 2018 (6875/05)[HTML]

Dómur MDE Çabuk gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 2018 (7886/08)[HTML]

Dómur MDE Lisovaia gegn Moldóvu dags. 16. janúar 2018 (16908/09)[HTML]

Dómur MDE Di̇nçer gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 2018 (17843/11)[HTML]

Dómur MDE Cuenca Zarzoso gegn Spáni dags. 16. janúar 2018 (23383/12)[HTML]

Dómur MDE Ciocodeică gegn Rúmeníu dags. 16. janúar 2018 (27413/09)[HTML]

Dómur MDE Bektaşoğlu gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 2018 (27810/09)[HTML]

Dómur MDE Čeferin gegn Slóveníu dags. 16. janúar 2018 (40975/08)[HTML]

Dómur MDE Gedi̇kli̇ gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 2018 (42413/09)[HTML]

Dómur MDE Akbal gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 2018 (43190/05)[HTML]

Dómur MDE Aydin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 2018 (43641/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Müslüm Yalçinkaya o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 2018 (51497/09)[HTML]

Dómur MDE Hunguest Zrt gegn Ungverjalandi dags. 16. janúar 2018 (66209/10)[HTML]

Dómur MDE Adem Serkan Gündoğdu gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 2018 (67696/11)[HTML]

Dómur MDE Nedescu gegn Rúmeníu dags. 16. janúar 2018 (70035/10)[HTML]

Dómur MDE Andrey Medvedev gegn Rússlandi dags. 16. janúar 2018 (75737/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Kyrkos o.fl. gegn Grikklandi dags. 16. janúar 2018 (64058/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE İldem o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 2018 (17820/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Parygina og Bulin gegn Rússlandi dags. 18. janúar 2018 (8720/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ulanov og Li gegn Rússlandi dags. 18. janúar 2018 (34104/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bobrovskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. janúar 2018 (60085/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kochneva o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. janúar 2018 (60316/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Belykh o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. janúar 2018 (74204/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Huseynov gegn Aserbaísjan dags. 18. janúar 2018 (3899/08)[HTML]

Dómur MDE Healy gegn Írlandi dags. 18. janúar 2018 (27291/16)[HTML]

Dómur MDE Oller Kamińska gegn Póllandi dags. 18. janúar 2018 (28481/12)[HTML]

Dómur MDE Koureas o.fl. gegn Grikklandi dags. 18. janúar 2018 (30030/15)[HTML]

Dómur MDE Nedilenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 18. janúar 2018 (43104/04)[HTML]

Dómur MDE Gavrilov gegn Búlgaríu dags. 18. janúar 2018 (44452/10)[HTML]

Dómur MDE National Federation Of Sportspersons’ Associations og Unions (Fnass) o.fl. gegn Frakklandi dags. 18. janúar 2018 (48151/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Delina gegn Búlgaríu dags. 18. janúar 2018 (66742/11)[HTML]

Dómur MDE Shehova gegn Búlgaríu dags. 18. janúar 2018 (68185/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Afiri og Biddarri gegn Frakklandi dags. 23. janúar 2018 (1828/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Sezer o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. janúar 2018 (1971/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Akyüz gegn Tyrklandi dags. 23. janúar 2018 (3670/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Wysowska gegn Póllandi dags. 23. janúar 2018 (12792/13)[HTML]

Ákvörðun MDE İbrahi̇mhakkioğlu gegn Tyrklandi dags. 23. janúar 2018 (23395/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Oddone o.fl. gegn San Marínó dags. 23. janúar 2018 (26581/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Demi̇r gegn Tyrklandi dags. 23. janúar 2018 (34460/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kozyreva gegn Rússlandi dags. 23. janúar 2018 (36040/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Aksu gegn Tyrklandi dags. 23. janúar 2018 (44697/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Said Good gegn Hollandi dags. 23. janúar 2018 (50613/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Asbl Chambre Syndicale Des Médecins Des Provinces Du Hainaut, De Namur og Du Brabant Wallon og Gillis gegn Belgíu dags. 23. janúar 2018 (55047/10)[HTML]

Dómur MDE Magyar Kétfarkú Kutya Párt gegn Ungverjalandi dags. 23. janúar 2018 (201/17)[HTML]

Dómur MDE İzzet Çeli̇k gegn Tyrklandi dags. 23. janúar 2018 (15185/05)[HTML]

Dómur MDE Güç gegn Tyrklandi dags. 23. janúar 2018 (15374/11)[HTML]

Dómur MDE Akarsubaşi og Alçi̇çek gegn Tyrklandi dags. 23. janúar 2018 (19620/12)[HTML]

Dómur MDE Faludy-Kovács gegn Ungverjalandi dags. 23. janúar 2018 (20487/13)[HTML]

Dómur MDE Kuchta gegn Póllandi dags. 23. janúar 2018 (58683/08)[HTML]

Dómur MDE Seven gegn Tyrklandi dags. 23. janúar 2018 (60392/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Aksoy gegn Tyrklandi dags. 23. janúar 2018 (12370/10)[HTML]

Ákvörðun MDE İlhan gegn Tyrklandi dags. 23. janúar 2018 (42563/08)[HTML]

Dómur MDE Krushev gegn Búlgaríu dags. 25. janúar 2018 (8389/10)[HTML]

Dómur MDE J.R. o.fl. gegn Grikklandi dags. 25. janúar 2018 (22696/16)[HTML]

Dómur MDE Mitzinger gegn Þýskalandi dags. 25. janúar 2018 (29762/10)[HTML]

Dómur MDE Sidiropoulos og Papakostas gegn Grikklandi dags. 25. janúar 2018 (33349/10)[HTML]

Dómur MDE Zherdev gegn Úkraínu dags. 25. janúar 2018 (34015/07)[HTML]

Dómur MDE Milić o.fl. gegn Króatíu dags. 25. janúar 2018 (38766/15)[HTML]

Dómur MDE Chorbov gegn Búlgaríu dags. 25. janúar 2018 (39942/13)[HTML]

Dómur MDE Bikas gegn Þýskalandi dags. 25. janúar 2018 (76607/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Pavlovskiy gegn Rússlandi dags. 30. janúar 2018 (5207/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Dmitriyev gegn Rússlandi dags. 30. janúar 2018 (65263/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Mladost Turist A.D. gegn Króatíu dags. 30. janúar 2018 (73035/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Shtolts o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. janúar 2018 (77056/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Makarenko gegn Úkraínu dags. 30. janúar 2018 (622/11)[HTML]

Dómur MDE Koçhan gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2018 (3512/11)[HTML]

Dómur MDE Barabanov gegn Rússlandi dags. 30. janúar 2018 (4966/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pavlovici gegn Moldóvu dags. 30. janúar 2018 (5711/03)[HTML]

Dómur MDE Korniychuk gegn Úkraínu dags. 30. janúar 2018 (10042/11)[HTML]

Dómur MDE Kaplan gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2018 (13807/08)[HTML]

Dómur MDE Aymelek gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2018 (15069/05)[HTML]

Dómur MDE Etute gegn Lúxemborg dags. 30. janúar 2018 (18233/16)[HTML]

Dómur MDE Boyets gegn Úkraínu dags. 30. janúar 2018 (20963/08)[HTML]

Dómur MDE Enver Şahin gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2018 (23065/12)[HTML]

Dómur MDE Silášová o.fl. gegn Slóvakíu dags. 30. janúar 2018 (36140/10)[HTML]

Dómur MDE Yi̇gi̇n gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2018 (36643/09)[HTML]

Dómur MDE Aksoy gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2018 (37546/08)[HTML]

Dómur MDE Cassar gegn Möltu dags. 30. janúar 2018 (50570/13)[HTML]

Dómur MDE Edina Tóth gegn Ungverjalandi dags. 30. janúar 2018 (51323/14)[HTML]

Dómur MDE Brajović o.fl. gegn Montenegró dags. 30. janúar 2018 (52529/12)[HTML]

Dómur MDE Polikhovich gegn Rússlandi dags. 30. janúar 2018 (62630/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stepan Zimin gegn Rússlandi dags. 30. janúar 2018 (63686/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sekmadienis Ltd. gegn Litháen dags. 30. janúar 2018 (69317/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Dönmez o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2018 (19258/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Oktar gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2018 (59040/08)[HTML]

Dómur MDE M.A. gegn Frakklandi dags. 1. febrúar 2018 (9373/15)[HTML]

Dómur MDE Asani gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 1. febrúar 2018 (27962/10)[HTML]

Dómur MDE Radchenko gegn Úkraínu dags. 1. febrúar 2018 (39555/07)[HTML]

Dómur MDE Hadzhieva gegn Búlgaríu dags. 1. febrúar 2018 (45285/12)[HTML]

Dómur MDE M.K. gegn Grikklandi dags. 1. febrúar 2018 (51312/16)[HTML]

Dómur MDE V.C. gegn Ítalíu dags. 1. febrúar 2018 (54227/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Eroğlu gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2018 (3114/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Balașcău gegn Rúmeníu dags. 6. febrúar 2018 (5667/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Bonnaud og Lecoq gegn Frakklandi dags. 6. febrúar 2018 (6190/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Stępień gegn Póllandi dags. 6. febrúar 2018 (19228/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Lipnicki gegn Póllandi dags. 6. febrúar 2018 (25875/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Yapan gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2018 (36459/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Biteş gegn Rúmeníu dags. 6. febrúar 2018 (43775/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Chessa gegn Frakklandi dags. 6. febrúar 2018 (76186/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Olejniczak gegn Póllandi dags. 6. febrúar 2018 (76980/12)[HTML]

Dómur MDE Akimenkov gegn Rússlandi dags. 6. febrúar 2018 (2613/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Salihić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 6. febrúar 2018 (6056/14)[HTML]

Dómur MDE Oleksandr Volkov gegn Úkraínu dags. 6. febrúar 2018 (21722/11)[HTML]

Dómur MDE Lada gegn Úkraínu dags. 6. febrúar 2018 (32392/07)[HTML]

Dómur MDE Kristiana Ltd. gegn Litháen dags. 6. febrúar 2018 (36184/13)[HTML]

Dómur MDE Butorin gegn Rússlandi dags. 6. febrúar 2018 (46637/09)[HTML]

Dómur MDE S.C. Textinc S.A. gegn Rúmeníu dags. 6. febrúar 2018 (52018/10)[HTML]

Dómur MDE Valdgardt gegn Rússlandi dags. 6. febrúar 2018 (64031/16)[HTML]

Dómur MDE Paul Popescu gegn Rúmeníu dags. 6. febrúar 2018 (64162/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Patriku gegn Grikklandi dags. 6. febrúar 2018 (15819/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Calancea o.fl. gegn Moldóvu dags. 6. febrúar 2018 (23225/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Hanbayat o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2018 (6940/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Radyo Vatan Yayincilik A.Ş. gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2018 (46172/10)[HTML]

Dómur MDE Bălăşescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 8. febrúar 2018 (694/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yushin o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. febrúar 2018 (2403/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Poleshchuk o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. febrúar 2018 (2420/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Smirnov o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. febrúar 2018 (5058/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Puzrina o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. febrúar 2018 (5855/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Žirovnický gegn Tékklandi dags. 8. febrúar 2018 (10092/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rădulescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 8. febrúar 2018 (12656/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Paraskevas og Charatsidis gegn Grikklandi dags. 8. febrúar 2018 (31023/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ben Faiza gegn Frakklandi dags. 8. febrúar 2018 (31446/12)[HTML]

Dómur MDE Ramkovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 8. febrúar 2018 (33566/11)[HTML]

Dómur MDE Kolesnikov o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. febrúar 2018 (35105/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Beşleagă o.fl. gegn Rúmeníu dags. 8. febrúar 2018 (35723/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nagy gegn Ungverjalandi dags. 8. febrúar 2018 (40114/12)[HTML]

Dómur MDE Sinelnikova o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. febrúar 2018 (41594/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rybalkin o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. febrúar 2018 (42666/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ivanov o.fl. gegn Úkraínu dags. 8. febrúar 2018 (48759/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stuchilov o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. febrúar 2018 (50932/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Klemenkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. febrúar 2018 (56110/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mitryukov gegn Rússlandi dags. 8. febrúar 2018 (57927/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Baranov o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. febrúar 2018 (60993/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Goetschy gegn Frakklandi dags. 8. febrúar 2018 (63323/12)[HTML]

Dómur MDE Kovalenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. febrúar 2018 (63337/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Racoltea o.fl. gegn Rúmeníu dags. 8. febrúar 2018 (70116/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Slava Jurišić gegn Króatíu dags. 8. febrúar 2018 (79584/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Sergeyevy gegn Rússlandi dags. 13. febrúar 2018 (35600/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Karov gegn Búlgaríu dags. 13. febrúar 2018 (56777/11)[HTML]

Ákvörðun MDE A.D. gegn Portúgal dags. 13. febrúar 2018 (57789/17)[HTML]

Dómur MDE Portu Juanenea og Sarasola Yarzabal gegn Spáni dags. 13. febrúar 2018 (1653/13)[HTML]

Dómur MDE Tyutina o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. febrúar 2018 (3380/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sobieski-Camerzan gegn Moldóvu dags. 13. febrúar 2018 (3792/05)[HTML]

Dómur MDE Butkevich gegn Rússlandi dags. 13. febrúar 2018 (5865/07)[HTML]

Dómur MDE Ulay gegn Tyrklandi dags. 13. febrúar 2018 (8626/06)[HTML]

Dómur MDE Belek og Özkurt gegn Tyrklandi dags. 13. febrúar 2018 (10758/09)[HTML]

Dómur MDE Aydoğan og Dara Radyo Televizyon Yayincilik Anonim Şirketi gegn Tyrklandi dags. 13. febrúar 2018 (12261/06)[HTML]

Dómur MDE Zelik og Kel gegn Rússlandi dags. 13. febrúar 2018 (16088/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kešelj o.fl. gegn Montenegró dags. 13. febrúar 2018 (33264/11)[HTML]

Dómur MDE Prigală gegn Moldóvu dags. 13. febrúar 2018 (36763/06)[HTML]

Dómur MDE Andrey Smirnov gegn Rússlandi dags. 13. febrúar 2018 (43149/10)[HTML]

Dómur MDE Mskhiladze gegn Rússlandi dags. 13. febrúar 2018 (47741/16)[HTML]

Dómur MDE Erden gegn Tyrklandi dags. 13. febrúar 2018 (54901/10)[HTML]

Dómur MDE Zengi̇n og Çakir gegn Tyrklandi dags. 13. febrúar 2018 (57069/09)[HTML]

Dómur MDE Ivashchenko gegn Rússlandi dags. 13. febrúar 2018 (61064/10)[HTML]

Dómur MDE Seferi̇ Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 13. febrúar 2018 (61949/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Adigüzel o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. febrúar 2018 (65126/09)[HTML]

Dómur MDE Galea o.fl. gegn Möltu dags. 13. febrúar 2018 (68980/13)[HTML]

Dómur MDE Tsezar o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. febrúar 2018 (73590/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pihoni gegn Albaníu dags. 13. febrúar 2018 (74389/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Korablev gegn Rússlandi dags. 13. febrúar 2018 (43713/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Anghel o.fl. gegn Rúmeníu dags. 15. febrúar 2018 (7823/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bezvulyak o.fl. gegn Úkraínu dags. 15. febrúar 2018 (12795/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ponomarev og Grib gegn Rússlandi dags. 15. febrúar 2018 (17781/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ghedir gegn Frakklandi dags. 15. febrúar 2018 (20579/12)[HTML]

Dómur MDE Hristoskov gegn Búlgaríu dags. 15. febrúar 2018 (50760/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Piotrowicz gegn Póllandi dags. 20. febrúar 2018 (1443/11)[HTML]

Ákvörðun MDE V.S. gegn Eistlandi dags. 20. febrúar 2018 (8685/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Godler gegn Króatíu dags. 20. febrúar 2018 (9440/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Gęsina-Torres gegn Póllandi dags. 20. febrúar 2018 (11915/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Charnomskyy o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. febrúar 2018 (13417/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lejk gegn Póllandi dags. 20. febrúar 2018 (19445/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Avisa Nordland As gegn Noregi dags. 20. febrúar 2018 (30563/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Lüütsepp gegn Eistlandi dags. 20. febrúar 2018 (46069/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaldirimoğlu Kollekti̇f Şti̇. gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 2018 (48603/09)[HTML]

Ákvörðun MDE As Dagbladet gegn Noregi dags. 20. febrúar 2018 (60715/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Krombach gegn Frakklandi dags. 20. febrúar 2018 (67521/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Gradinščak gegn Króatíu dags. 20. febrúar 2018 (73009/13)[HTML]

Dómur MDE X gegn Rússlandi dags. 20. febrúar 2018 (3150/15)[HTML]

Dómur MDE Vujović og Lipa D.O.O. gegn Montenegró dags. 20. febrúar 2018 (18912/15)[HTML]

Dómur MDE Bopkhoyeva gegn Rússlandi dags. 20. febrúar 2018 (25414/14)[HTML]

Dómur MDE Boyko gegn Rússlandi dags. 20. febrúar 2018 (42259/07)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Günay og Güllü Günay gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 2018 (52797/08)[HTML]

Dómur MDE Šaćirović o.fl. gegn Serbíu dags. 20. febrúar 2018 (54001/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ramanauskas gegn Litháen (nr. 2) dags. 20. febrúar 2018 (55146/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Maraggos gegn Grikklandi dags. 20. febrúar 2018 (55418/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Chumakov gegn Rússlandi dags. 20. febrúar 2018 (3619/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Wójcik gegn Póllandi dags. 20. febrúar 2018 (19994/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Benli̇ gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 2018 (32471/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Yeliseyevy gegn Rússlandi dags. 20. febrúar 2018 (42021/13)[HTML]

Dómur MDE Libert gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 2018 (588/13)[HTML]

Dómur MDE Surzhanov o.fl. gegn Úkraínu dags. 22. febrúar 2018 (6086/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Loginov o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2018 (14925/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Smirnov o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2018 (17883/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Popov o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2018 (33361/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Achilov o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2018 (45075/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Solonenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2018 (50407/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Malygin o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2018 (55427/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Grytsenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 22. febrúar 2018 (56576/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yakovlev o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2018 (64119/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Drassich gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 22. febrúar 2018 (65173/09)[HTML]

Dómur MDE Razumov o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2018 (65197/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kokhanova o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2018 (67520/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Alpha Doryforiki Tileorasi Anonymi Etairia gegn Grikklandi dags. 22. febrúar 2018 (72562/10)[HTML]

Dómur MDE Paramonov o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2018 (74986/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Guja gegn Moldóvu (nr. 2) dags. 27. febrúar 2018 (1085/10)[HTML]

Dómur MDE Terge gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2018 (3625/15)[HTML]

Dómur MDE Shvedov o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. febrúar 2018 (7148/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Aydemi̇r gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2018 (21163/08)[HTML]

Dómur MDE Hulpe o.fl. gegn Rúmeníu dags. 27. febrúar 2018 (24838/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Taş gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2018 (30811/11)[HTML]

Dómur MDE M.K. gegn Rússlandi dags. 27. febrúar 2018 (35346/16)[HTML]

Dómur MDE Agi̇t Demi̇r gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2018 (36475/10)[HTML]

Dómur MDE Sertkaya gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2018 (37315/10)[HTML]

Dómur MDE Sinkova gegn Úkraínu dags. 27. febrúar 2018 (39496/11)[HTML]

Dómur MDE Kişlakçi o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2018 (40164/05)[HTML]

Dómur MDE Cernea gegn Rúmeníu dags. 27. febrúar 2018 (43609/10)[HTML]

Dómur MDE Işik gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2018 (49009/09)[HTML]

Dómur MDE Shatokhin gegn Rússlandi dags. 27. febrúar 2018 (50236/06)[HTML]

Dómur MDE Isaykin gegn Rússlandi dags. 27. febrúar 2018 (53048/10)[HTML]

Dómur MDE Aydoğan gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2018 (55828/08)[HTML]

Dómur MDE Petkevičiūtė gegn Litháen dags. 27. febrúar 2018 (57676/11)[HTML]

Dómur MDE Mağin gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2018 (58593/09)[HTML]

Dómur MDE Mockutė gegn Litháen dags. 27. febrúar 2018 (66490/09)[HTML]

Dómur MDE Rajak gegn Montenegró dags. 27. febrúar 2018 (71998/11)[HTML]

Dómur MDE Vella gegn Möltu dags. 27. febrúar 2018 (73182/12)[HTML]

Dómur MDE Chatzistavrou gegn Grikklandi dags. 1. mars 2018 (49582/14)[HTML]

Dómur MDE Parazajder gegn Króatíu dags. 1. mars 2018 (50049/12)[HTML]

Dómur MDE Litvinyuk gegn Úkraínu dags. 1. mars 2018 (55109/08)[HTML]

Dómur MDE T.C.E. gegn Þýskalandi dags. 1. mars 2018 (58681/12)[HTML]

Dómur MDE Selami o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 1. mars 2018 (78241/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Gérard gegn Frakklandi dags. 6. mars 2018 (17694/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Bazhan o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. mars 2018 (19297/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pečenko gegn Slóveníu dags. 6. mars 2018 (39485/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Rekić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 6. mars 2018 (39894/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Frroku og Marinaj gegn Belgíu dags. 6. mars 2018 (56066/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Vajó gegn Ungverjalandi dags. 6. mars 2018 (65849/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Gellérthegyi o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 6. mars 2018 (78135/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Royer gegn Ungverjalandi dags. 6. mars 2018 (9114/16)[HTML]

Dómur MDE Mikhaylova gegn Úkraínu dags. 6. mars 2018 (10644/08)[HTML]

Dómur MDE Chumak gegn Úkraínu dags. 6. mars 2018 (44529/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Perovy o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. mars 2018 (41792/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Morozov o.fl. gegn Úkraínu dags. 8. mars 2018 (2318/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Iliaș o.fl. gegn Rúmeníu dags. 8. mars 2018 (7219/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Khlystov o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. mars 2018 (19061/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Patalakh gegn Þýskalandi dags. 8. mars 2018 (22692/15)[HTML]

Dómur MDE Zalizko gegn Rússlandi dags. 8. mars 2018 (26503/07)[HTML]

Dómur MDE Kanaginis gegn Grikklandi dags. 8. mars 2018 (27662/09)[HTML]

Dómur MDE Dimitar Mitev gegn Búlgaríu dags. 8. mars 2018 (34779/09)[HTML]

Dómur MDE Pouliou gegn Grikklandi dags. 8. mars 2018 (39726/10)[HTML]

Dómur MDE R.Š. gegn Lettlandi dags. 8. mars 2018 (44154/14)[HTML]

Dómur MDE Dandayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. mars 2018 (51876/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chiriac o.fl. gegn Rúmeníu dags. 8. mars 2018 (59097/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Georgiev gegn Búlgaríu dags. 13. mars 2018 (14638/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Yordanov gegn Búlgaríu dags. 13. mars 2018 (18648/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Carolinex Sp. Z O.O. gegn Póllandi dags. 13. mars 2018 (19083/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Batir gegn Tyrklandi dags. 13. mars 2018 (25565/13)[HTML]

Ákvörðun MDE A.L. gegn Bretlandi dags. 13. mars 2018 (32207/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Nix gegn Þýskalandi dags. 13. mars 2018 (35285/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Dobrowolski o.fl. gegn Póllandi dags. 13. mars 2018 (45651/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Munteanu gegn Moldóvu dags. 13. mars 2018 (63067/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Willems og Gorjon gegn Belgíu dags. 13. mars 2018 (74209/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kopuz gegn Tyrklandi dags. 13. mars 2018 (78254/12)[HTML]

Dómur MDE Adikanko og Basov-Grinev gegn Rússlandi dags. 13. mars 2018 (2872/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Canşad o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. mars 2018 (7851/05)[HTML]

Dómur MDE Ebedi̇n Abi̇ gegn Tyrklandi dags. 13. mars 2018 (10839/09)[HTML]

Dómur MDE Mirovni Inštitut gegn Slóveníu dags. 13. mars 2018 (32303/13)[HTML]

Dómur MDE Stern Taulats og Roura Capellera gegn Spáni dags. 13. mars 2018 (51168/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gi̇ri̇şen gegn Tyrklandi dags. 13. mars 2018 (53567/07)[HTML]

Dómur MDE Vilches Coronado o.fl. gegn Spáni dags. 13. mars 2018 (55517/14)[HTML]

Dómur MDE Kuznetsov o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. mars 2018 (56354/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE C.M. gegn Belgíu dags. 13. mars 2018 (67957/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Gaczyński gegn Póllandi dags. 13. mars 2018 (3194/09)[HTML]

Dómur MDE Georgiou o.fl. gegn Grikklandi dags. 15. mars 2018 (6813/12)[HTML]

Dómur MDE Teymurazyan gegn Armeníu dags. 15. mars 2018 (17521/09)[HTML]

Dómur MDE A.E.A. gegn Grikklandi dags. 15. mars 2018 (39034/12)[HTML]

Dómur MDE Gregurić gegn Króatíu dags. 15. mars 2018 (45611/13)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Naït-Liman gegn Sviss dags. 15. mars 2018 (51357/07)[HTML]

Dómur MDE Smolić gegn Króatíu dags. 15. mars 2018 (51472/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Jamal gegn Noregi dags. 20. mars 2018 (19096/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Prokopyev gegn Rússlandi dags. 20. mars 2018 (31478/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Sakskoburggotski o.fl. gegn Búlgaríu dags. 20. mars 2018 (38948/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Unseen Ehf. gegn Íslandi dags. 20. mars 2018 (55630/15)[HTML]

Dómur MDE Ireland gegn Bretlandi dags. 20. mars 2018 (5310/71)[HTML]

Dómur MDE Lebedev gegn Rússlandi dags. 20. mars 2018 (6705/07)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Hasan Altan gegn Tyrklandi dags. 20. mars 2018 (13237/17)[HTML]

Dómur MDE Şahi̇n Alpay gegn Tyrklandi dags. 20. mars 2018 (16538/17)[HTML]

Dómur MDE Tkachenko gegn Rússlandi dags. 20. mars 2018 (28046/05)[HTML]

Dómur MDE Uzan gegn Tyrklandi dags. 20. mars 2018 (30569/09)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Radomilja o.fl. gegn Króatíu dags. 20. mars 2018 (37685/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Igranov o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. mars 2018 (42399/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Öztop o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. mars 2018 (43587/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Novaković o.fl. gegn Montenegró dags. 20. mars 2018 (44143/11)[HTML]

Dómur MDE Falzon gegn Möltu dags. 20. mars 2018 (45791/13)[HTML]

Dómur MDE Malimonenko gegn Rússlandi dags. 20. mars 2018 (46580/08)[HTML]

Dómur MDE Montemlin Šajo gegn Montenegró dags. 20. mars 2018 (61976/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kurochkin o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. mars 2018 (42163/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ovchinnikov o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. mars 2018 (45430/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tlapak o.fl. gegn Þýskalandi dags. 22. mars 2018 (11308/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Wetjen o.fl. gegn Þýskalandi dags. 22. mars 2018 (68125/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yasinskyy gegn Úkraínu dags. 27. mars 2018 (28848/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Ismogulov gegn Rússlandi dags. 27. mars 2018 (60890/08)[HTML]

Dómur MDE Özgün Öztunç gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2018 (5839/09)[HTML]

Dómur MDE Berkovich o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. mars 2018 (5871/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE İbrahi̇m Keski̇n gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2018 (10491/12)[HTML]

Dómur MDE Aleksandr Aleksandrov gegn Rússlandi dags. 27. mars 2018 (14431/06)[HTML]

Dómur MDE Şehmus Eki̇nci̇ gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2018 (15930/11)[HTML]

Dómur MDE Toma gegn Rúmeníu dags. 27. mars 2018 (23408/11)[HTML]

Dómur MDE Voykin o.fl. gegn Úkraínu dags. 27. mars 2018 (47889/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Oğur gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2018 (13748/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Karsu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2018 (34971/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Corduneanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 29. mars 2018 (7065/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lastochkin o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. mars 2018 (7121/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.K. o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. mars 2018 (7130/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Belkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. mars 2018 (8344/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shimokhin o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. mars 2018 (9428/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Prokhorenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. mars 2018 (12204/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Arsentyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. mars 2018 (17970/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nicheporuk o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. mars 2018 (19538/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE S.C. Polyinvest S.R.L. o.fl. gegn Rúmeníu dags. 29. mars 2018 (20752/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fatkin o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. mars 2018 (21778/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nemtsev o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. mars 2018 (22722/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zlatin o.fl. gegn Rúmeníu dags. 29. mars 2018 (24693/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fartunova gegn Búlgaríu dags. 29. mars 2018 (34525/08)[HTML]

Dómur MDE Orlov o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. mars 2018 (39680/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Konoroy og Gryta gegn Úkraínu dags. 29. mars 2018 (40213/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Boldijar o.fl. gegn Rúmeníu dags. 29. mars 2018 (46831/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ilie o.fl. gegn Rúmeníu dags. 29. mars 2018 (47861/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rashitov o.fl. gegn Úkraínu dags. 29. mars 2018 (60085/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Karen Poghosyan gegn Armeníu dags. 29. mars 2018 (62356/09)[HTML]

Dómur MDE Smolko gegn Slóvakíu dags. 29. mars 2018 (62906/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Khaksar gegn Bretlandi dags. 3. apríl 2018 (2654/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Dominka gegn Slóvakíu dags. 3. apríl 2018 (14630/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Sangoi gegn Þýskalandi dags. 3. apríl 2018 (43976/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Gulamhussein og Tariq gegn Bretlandi dags. 3. apríl 2018 (46538/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dudin gegn Rússlandi dags. 3. apríl 2018 (9673/09)[HTML]

Dómur MDE Arčon o.fl. gegn Montenegró dags. 3. apríl 2018 (15495/10)[HTML]

Dómur MDE Danilczuk gegn Kýpur dags. 3. apríl 2018 (21318/12)[HTML]

Dómur MDE Trepashkin gegn Rússlandi dags. 3. apríl 2018 (34473/05)[HTML]

Dómur MDE Matveyev gegn Rússlandi dags. 3. apríl 2018 (44135/08)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Correia De Matos gegn Portúgal dags. 4. apríl 2018 (56402/12)[HTML]

Dómur MDE Doktorov gegn Búlgaríu dags. 5. apríl 2018 (15074/08)[HTML]

Dómur MDE Aganikyan gegn Armeníu dags. 5. apríl 2018 (21791/12)[HTML]

Dómur MDE Boyan Gospodinov gegn Búlgaríu dags. 5. apríl 2018 (28417/07)[HTML]

Dómur MDE Christian Baptist Church In Wrocław gegn Póllandi dags. 5. apríl 2018 (32045/10)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Zubac gegn Króatíu dags. 5. apríl 2018 (40160/12)[HTML]

Dómur MDE Tilocca gegn Króatíu dags. 5. apríl 2018 (40559/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Trutko gegn Rússlandi dags. 10. apríl 2018 (5860/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Popović gegn Slóveníu dags. 10. apríl 2018 (7189/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Q gegn Slóveníu dags. 10. apríl 2018 (14401/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Yi̇ği̇t gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2018 (24870/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Yurchenkov gegn Rússlandi dags. 10. apríl 2018 (38106/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Corbu gegn Rúmeníu dags. 10. apríl 2018 (38757/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Balanina gegn Rússlandi dags. 10. apríl 2018 (41441/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Butkus og Remeikis gegn Litháen dags. 10. apríl 2018 (42468/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bakiu o.fl. gegn Albaníu dags. 10. apríl 2018 (43928/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Canver og Demi̇rel gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2018 (49002/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Vereš og Kocjančič gegn Slóveníu dags. 10. apríl 2018 (50408/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Anghel gegn Rúmeníu dags. 10. apríl 2018 (58087/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Sprl Projet Pilote Garoube gegn Frakklandi dags. 10. apríl 2018 (58986/13)[HTML]

Dómur MDE Liu gegn Rússlandi dags. 10. apríl 2018 (13311/10)[HTML]

Dómur MDE Lesnikovich gegn Rússlandi dags. 10. apríl 2018 (17181/09)[HTML]

Dómur MDE Eryi̇ği̇t gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2018 (18356/11)[HTML]

Dómur MDE Vladimirova gegn Rússlandi dags. 10. apríl 2018 (21863/05)[HTML]

Dómur MDE Rubtsov og Balayan gegn Rússlandi dags. 10. apríl 2018 (33707/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Aliyev gegn Rússlandi dags. 10. apríl 2018 (35242/07)[HTML]

Dómur MDE Sidorin o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. apríl 2018 (41168/07)[HTML]

Dómur MDE Tsvetkova o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. apríl 2018 (54381/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bistieva o.fl. gegn Póllandi dags. 10. apríl 2018 (75157/14)[HTML]

Dómur MDE Brudan gegn Rúmeníu dags. 10. apríl 2018 (75717/14)[HTML]

Dómur MDE Leonov gegn Rússlandi dags. 10. apríl 2018 (77180/11)[HTML]

Dómur MDE Elita Magomadova gegn Rússlandi dags. 10. apríl 2018 (77546/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Üstüner gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2018 (20006/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Köseoğlu gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2018 (24067/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Tüm Emekli̇ler Sendi̇kasi gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2018 (31846/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Encu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2018 (49976/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2018 (54523/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Frenkel og Makhmutova gegn Rússlandi dags. 12. apríl 2018 (35884/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Khakimovy o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. apríl 2018 (7521/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bozhkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. apríl 2018 (17071/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Naumov o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. apríl 2018 (30777/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Goran Kovačević gegn Króatíu dags. 12. apríl 2018 (34804/14)[HTML]

Dómur MDE Chim og Przywieczerski gegn Póllandi dags. 12. apríl 2018 (36661/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bektashi Community o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 12. apríl 2018 (48044/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Roj Tv A/S gegn Danmörku dags. 17. apríl 2018 (24683/14)[HTML]

Ákvörðun MDE S.C. I.F.N. Comautosport Leasing S.A. gegn Rúmeníu dags. 17. apríl 2018 (44093/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Marozaitė gegn Litháen dags. 17. apríl 2018 (52524/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Keloyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. apríl 2018 (53321/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lazoriva gegn Úkraínu dags. 17. apríl 2018 (6878/14)[HTML]

Dómur MDE Uche gegn Sviss dags. 17. apríl 2018 (12211/09)[HTML]

Dómur MDE Pirozzi gegn Belgíu dags. 17. apríl 2018 (21055/11)[HTML]

Dómur MDE Ostanina gegn Rússlandi dags. 17. apríl 2018 (22169/11)[HTML]

Dómur MDE Karachentsev gegn Rússlandi dags. 17. apríl 2018 (23229/11)[HTML]

Dómur MDE Guliyev og Sheina gegn Rússlandi dags. 17. apríl 2018 (29790/14)[HTML]

Dómur MDE Angirov o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. apríl 2018 (30395/06)[HTML]

Dómur MDE Tsukanov og Torchinskiy gegn Rússlandi dags. 17. apríl 2018 (35000/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ci̇hangi̇r Yildiz gegn Tyrklandi dags. 17. apríl 2018 (39407/03)[HTML]

Dómur MDE Paci gegn Belgíu dags. 17. apríl 2018 (45597/09)[HTML]

Dómur MDE Ergündoğan gegn Tyrklandi dags. 17. apríl 2018 (48979/10)[HTML]

Dómur MDE Kirillova gegn Rússlandi dags. 17. apríl 2018 (50775/13)[HTML]

Dómur MDE Hajibeyli og Aliyev gegn Aserbaísjan dags. 19. apríl 2018 (6477/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tkachev gegn Úkraínu dags. 19. apríl 2018 (11773/08)[HTML]

Dómur MDE Dimitras gegn Grikklandi dags. 19. apríl 2018 (11946/11)[HTML]

Dómur MDE Werra Naturstein Gmbh & Co Kg gegn Þýskalandi dags. 19. apríl 2018 (32377/12)[HTML]

Dómur MDE Ottan gegn Frakklandi dags. 19. apríl 2018 (41841/12)[HTML]

Dómur MDE A.S. gegn Frakklandi dags. 19. apríl 2018 (46240/15)[HTML]

Dómur MDE Mammadli gegn Aserbaísjan dags. 19. apríl 2018 (47145/14)[HTML]

Dómur MDE Lozovyye gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2018 (4587/09)[HTML]

Dómur MDE Geletey gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2018 (23040/07)[HTML]

Dómur MDE Fati̇h Taş gegn Tyrklandi (nr. 3) dags. 24. apríl 2018 (45281/08)[HTML]

Dómur MDE Tonello gegn Ungverjalandi dags. 24. apríl 2018 (46524/14)[HTML]

Dómur MDE Miuţi gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2018 (49481/13)[HTML]

Dómur MDE Fati̇h Taş gegn Tyrklandi (nr. 4) dags. 24. apríl 2018 (51511/08)[HTML]

Dómur MDE Ovidiu Cristian Stoica gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2018 (55116/12)[HTML]

Dómur MDE Baydar gegn Hollandi dags. 24. apríl 2018 (55385/14)[HTML]

Dómur MDE Sadretti̇n Güler gegn Tyrklandi dags. 24. apríl 2018 (56237/08)[HTML]

Dómur MDE Benedik gegn Slóveníu dags. 24. apríl 2018 (62357/14)[HTML]

Dómur MDE Bartulienė gegn Litháen dags. 24. apríl 2018 (67544/13)[HTML]

Dómur MDE Mohamed Hasan gegn Noregi dags. 26. apríl 2018 (27496/15)[HTML]

Dómur MDE Andersen gegn Grikklandi dags. 26. apríl 2018 (42660/11)[HTML]

Dómur MDE Čakarević gegn Króatíu dags. 26. apríl 2018 (48921/13)[HTML]

Dómur MDE Hoti gegn Króatíu dags. 26. apríl 2018 (63311/14)[HTML]

Dómur MDE Tsarpelas gegn Grikklandi dags. 26. apríl 2018 (74884/13)[HTML]

Dómur MDE Sepczyński [1] gegn Póllandi dags. 26. apríl 2018 (78352/14)[HTML]

Dómur MDE Yalanskyy og Galunka gegn Úkraínu dags. 3. maí 2018 (15131/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Marinaș o.fl. gegn Rúmeníu dags. 3. maí 2018 (18270/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ramikhanov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 3. maí 2018 (31732/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pletosu-Halungescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 3. maí 2018 (38238/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zelentsov o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. maí 2018 (40978/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kovalenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. maí 2018 (42466/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nicula o.fl. gegn Rúmeníu dags. 3. maí 2018 (44554/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Matveyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 3. maí 2018 (47655/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Krasyukov o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. maí 2018 (64181/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Meianu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 3. maí 2018 (67449/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kutbettin gegn Kýpur dags. 7. maí 2018 (21771/14)[HTML]

Dómur MDE Stomakhin gegn Rússlandi dags. 9. maí 2018 (52273/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Association Of Academics gegn Íslandi dags. 15. maí 2018 (2451/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Çulha o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. maí 2018 (7023/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kazakov gegn Rússlandi dags. 15. maí 2018 (16116/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Tchrelashvili gegn Georgíu dags. 15. maí 2018 (23919/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Caruana gegn Möltu dags. 15. maí 2018 (41079/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Balak Petrol Otomoti̇v İnş. Malzemeleri̇ Turi̇zm Emlakçilik İnş. Taahüt Gida Ti̇c. Ltd. Şti̇. gegn Tyrklandi dags. 15. maí 2018 (51868/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Polcarová gegn Tékklandi dags. 15. maí 2018 (52256/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Büyükşahi̇n gegn Tyrklandi dags. 15. maí 2018 (52490/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciorici gegn Rúmeníu dags. 15. maí 2018 (57838/14)[HTML]

Dómur MDE Sancakli gegn Tyrklandi dags. 15. maí 2018 (1385/07)[HTML]

Dómur MDE Baran gegn Tyrklandi dags. 15. maí 2018 (4370/12)[HTML]

Dómur MDE Titova o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. maí 2018 (4919/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lutskevich gegn Rússlandi dags. 15. maí 2018 (6312/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mainov gegn Rússlandi dags. 15. maí 2018 (11556/17)[HTML]

Dómur MDE Sergey Ivanov gegn Rússlandi dags. 15. maí 2018 (14416/06)[HTML]

Dómur MDE Agarkova gegn Rússlandi dags. 15. maí 2018 (29951/09)[HTML]

Dómur MDE Ibrogimov gegn Rússlandi dags. 15. maí 2018 (32248/12)[HTML]

Dómur MDE Navalnyy gegn Rússlandi dags. 15. maí 2018 (32963/16)[HTML]

Dómur MDE Virgil Dan Vasile gegn Rúmeníu dags. 15. maí 2018 (35517/11)[HTML]

Dómur MDE Unifaun Theatre Productions Limited o.fl. gegn Möltu dags. 15. maí 2018 (37326/13)[HTML]

Dómur MDE Vatandaş gegn Tyrklandi dags. 15. maí 2018 (37869/08)[HTML]

Dómur MDE Tarkhanov gegn Rússlandi dags. 15. maí 2018 (40151/14)[HTML]

Dómur MDE Yaman o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. maí 2018 (46851/07)[HTML]

Dómur MDE Taşarsu gegn Tyrklandi dags. 15. maí 2018 (47628/11)[HTML]

Dómur MDE Pașa gegn Moldóvu dags. 15. maí 2018 (50473/11)[HTML]

Dómur MDE Pankov gegn Rússlandi dags. 15. maí 2018 (52550/08)[HTML]

Dómur MDE Darsigova gegn Rússlandi dags. 15. maí 2018 (54382/09)[HTML]

Dómur MDE Muruzheva gegn Rússlandi dags. 15. maí 2018 (62526/15)[HTML]

Dómur MDE Mereuta gegn Moldóvu dags. 15. maí 2018 (64401/11)[HTML]

Dómur MDE Lipayev gegn Rússlandi dags. 15. maí 2018 (66921/16)[HTML]

Dómur MDE Vujović gegn Montenegró dags. 15. maí 2018 (75139/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Truglia gegn Sviss dags. 15. maí 2018 (4505/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Goia gegn Grikklandi dags. 15. maí 2018 (48106/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayar og Gürbüz gegn Tyrklandi dags. 15. maí 2018 (8870/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Karakurt gegn Tyrklandi dags. 15. maí 2018 (33806/11)[HTML]

Dómur MDE Zabelos o.fl. gegn Grikklandi dags. 17. maí 2018 (1167/15)[HTML]

Dómur MDE Pilalis o.fl. gegn Grikklandi dags. 17. maí 2018 (5574/16)[HTML]

Dómur MDE Sadovyak gegn Úkraínu dags. 17. maí 2018 (17365/14)[HTML]

Dómur MDE Ljatifi gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 17. maí 2018 (19017/16)[HTML]

Dómur MDE Wolland gegn Noregi dags. 17. maí 2018 (39731/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Yegorov gegn Slóvakíu dags. 22. maí 2018 (4698/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Raczyńska og Palińska gegn Póllandi dags. 22. maí 2018 (4830/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Syryjczyk gegn Póllandi dags. 22. maí 2018 (13584/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Sorocinskis gegn Lettlandi dags. 22. maí 2018 (21698/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Antkowiak gegn Póllandi dags. 22. maí 2018 (27025/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Tkachenko gegn Úkraínu dags. 22. maí 2018 (59372/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Tarnowski o.fl. gegn Póllandi dags. 22. maí 2018 (65312/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zelenchuk og Tsytsyura gegn Úkraínu dags. 22. maí 2018 (846/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Topi gegn Albaníu dags. 22. maí 2018 (14816/08)[HTML]

Dómur MDE Jureša gegn Króatíu dags. 22. maí 2018 (24079/11)[HTML]

Dómur MDE United Civil Aviation Trade Union og Csorba gegn Ungverjalandi dags. 22. maí 2018 (27585/13)[HTML]

Dómur MDE Devinar gegn Slóveníu dags. 22. maí 2018 (28621/15)[HTML]

Dómur MDE Svetina gegn Slóveníu dags. 22. maí 2018 (38059/13)[HTML]

Dómur MDE Gafà gegn Möltu dags. 22. maí 2018 (54335/14)[HTML]

Dómur MDE Muca gegn Albaníu dags. 22. maí 2018 (57456/11)[HTML]

Dómur MDE M.R. og D.R. gegn Úkraínu dags. 22. maí 2018 (63551/13)[HTML]

Dómur MDE Malo gegn Albaníu dags. 22. maí 2018 (72359/11)[HTML]

Dómur MDE Hysi gegn Albaníu dags. 22. maí 2018 (72361/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitras o.fl. gegn Grikklandi dags. 22. maí 2018 (45486/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Tursun gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2018 (23307/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cristaldi gegn Ítalíu dags. 22. maí 2018 (29923/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Ovchinnikova o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. maí 2018 (19524/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Alyabyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. maí 2018 (33975/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Laurent gegn Frakklandi dags. 24. maí 2018 (28798/13)[HTML]

Dómur MDE N.T.P. o.fl. gegn Frakklandi dags. 24. maí 2018 (68862/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdoğu gegn Tyrklandi dags. 29. maí 2018 (30182/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Gürkan gegn Tyrklandi dags. 29. maí 2018 (33218/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Hansen gegn Noregi dags. 29. maí 2018 (48852/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Malver gegn Danmörku dags. 29. maí 2018 (56619/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Özçelik gegn Tyrklandi dags. 29. maí 2018 (61000/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Karabali gegn Tyrklandi dags. 29. maí 2018 (63988/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Temel o.fl. gegn Tyrklandi dags. 29. maí 2018 (64344/11)[HTML]

Ákvörðun MDE A gegn Noregi dags. 29. maí 2018 (65170/14)[HTML]

Dómur MDE Goriunov gegn Moldóvu dags. 29. maí 2018 (14466/12)[HTML]

Dómur MDE Dornean gegn Moldóvu dags. 29. maí 2018 (27810/07)[HTML]

Dómur MDE Salakhbekov og Abukayev gegn Rússlandi dags. 29. maí 2018 (28368/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kovyazin gegn Rússlandi dags. 29. maí 2018 (50043/14)[HTML]

Dómur MDE Bikić gegn Króatíu dags. 29. maí 2018 (50101/12)[HTML]

Dómur MDE Ooo Kd-Konsalting gegn Rússlandi dags. 29. maí 2018 (54184/11)[HTML]

Dómur MDE Mi̇hdi̇ Peri̇nçek gegn Tyrklandi dags. 29. maí 2018 (54915/09)[HTML]

Dómur MDE Gülbahar Özer og Yusuf Özer gegn Tyrklandi dags. 29. maí 2018 (64406/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Danelyan gegn Sviss dags. 29. maí 2018 (76424/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pocasovschi og Mihaila gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 29. maí 2018 (1089/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Bi̇lgi̇ gegn Tyrklandi dags. 29. maí 2018 (37235/08)[HTML]

Dómur MDE Bagniewski gegn Póllandi dags. 31. maí 2018 (28475/14)[HTML]

Dómur MDE Al Nashiri gegn Rúmeníu dags. 31. maí 2018 (33234/12)[HTML]

Dómur MDE Abu Zubaydah gegn Litháen dags. 31. maí 2018 (46454/11)[HTML]

Dómur MDE Ramishvili gegn Georgíu dags. 31. maí 2018 (48099/08)[HTML]

Dómur MDE Dimova-Ivanova og Ivanov gegn Búlgaríu dags. 31. maí 2018 (58497/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanović og Doo Daily Press gegn Montenegró dags. 5. júní 2018 (24387/10)[HTML]

Ákvörðun MDE A.A. gegn Rússlandi dags. 5. júní 2018 (40314/16)[HTML]

Ákvörðun MDE O.L.G. gegn Frakklandi dags. 5. júní 2018 (47022/16)[HTML]

Ákvörðun MDE I.F. og I.F.F. gegn Noregi dags. 5. júní 2018 (62363/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sidea o.fl. gegn Rúmeníu dags. 5. júní 2018 (889/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.S. gegn Ungverjalandi dags. 5. júní 2018 (921/14)[HTML]

Dómur MDE Amerkhanov gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2018 (16026/12)[HTML]

Dómur MDE Sultan gegn Moldóvu dags. 5. júní 2018 (17047/07)[HTML]

Dómur MDE Khani Kabbara gegn Kýpur dags. 5. júní 2018 (24459/12)[HTML]

Dómur MDE Shakulina o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. júní 2018 (24688/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Farcaș o.fl. gegn Rúmeníu dags. 5. júní 2018 (30502/05)[HTML]

Dómur MDE Goremîchin gegn Moldóvu dags. 5. júní 2018 (30921/10)[HTML]

Dómur MDE Ceaicovschi gegn Moldóvu dags. 5. júní 2018 (37725/15)[HTML]

Dómur MDE Roman Catholic Archdiocese Of Vrhbosna gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 5. júní 2018 (40694/13)[HTML]

Dómur MDE E.B. gegn Ungverjalandi dags. 5. júní 2018 (41281/13)[HTML]

Dómur MDE Iordan gegn Rúmeníu dags. 5. júní 2018 (43899/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fati̇h Çakir og Merve Ni̇sa Çakir gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2018 (54558/11)[HTML]

Dómur MDE Štvrtecký gegn Slóvakíu dags. 5. júní 2018 (55844/12)[HTML]

Dómur MDE Artur Ivanov gegn Rússlandi dags. 5. júní 2018 (62798/09)[HTML]

Dómur MDE Batyrkhairov gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2018 (69929/12)[HTML]

Dómur MDE Botnari gegn Moldóvu dags. 5. júní 2018 (74441/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Preobrazovatel-Servis o.fl. gegn Úkraínu dags. 7. júní 2018 (510/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Smertin o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. júní 2018 (5362/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Constantin o.fl. gegn Rúmeníu dags. 7. júní 2018 (24217/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Barinov o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. júní 2018 (73626/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sejdiji gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 7. júní 2018 (8784/11)[HTML]

Dómur MDE Novotný gegn Tékklandi dags. 7. júní 2018 (16314/13)[HTML]

Dómur MDE Kartvelishvili gegn Georgíu dags. 7. júní 2018 (17716/08)[HTML]

Dómur MDE Toubache gegn Frakklandi dags. 7. júní 2018 (19510/15)[HTML]

Dómur MDE Ninos gegn Grikklandi dags. 7. júní 2018 (28453/10)[HTML]

Dómur MDE Dimitrov og Momin gegn Búlgaríu dags. 7. júní 2018 (35132/08)[HTML]

Dómur MDE O’Sullivan Mccarthy Mussel Development Ltd gegn Írlandi dags. 7. júní 2018 (44460/16)[HTML]

Dómur MDE Rashad Hasanov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 7. júní 2018 (48653/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gough gegn Bretlandi dags. 12. júní 2018 (2153/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Iacob gegn Rúmeníu dags. 12. júní 2018 (7501/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Tomescu gegn Rúmeníu dags. 12. júní 2018 (8825/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Stojaković gegn Króatíu dags. 12. júní 2018 (16931/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Naumov gegn Rússlandi dags. 12. júní 2018 (28361/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Ali gegn Georgíu dags. 12. júní 2018 (41710/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Roche gegn Möltu dags. 12. júní 2018 (42825/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Medjaouri gegn Frakklandi dags. 12. júní 2018 (45196/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Zaloilo gegn Hollandi dags. 12. júní 2018 (60035/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Makarová gegn Bretlandi dags. 12. júní 2018 (67149/17)[HTML]

Dómur MDE Alpeyeva og Dzhalagoniya gegn Rússlandi dags. 12. júní 2018 (7549/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE T.K. gegn Litháen dags. 12. júní 2018 (14000/12)[HTML]

Dómur MDE Gorchakova o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. júní 2018 (21772/06)[HTML]

Dómur MDE Gaspar gegn Rússlandi dags. 12. júní 2018 (23038/15)[HTML]

Dómur MDE M.T.B. gegn Tyrklandi dags. 12. júní 2018 (47081/06)[HTML]

Dómur MDE Zezev gegn Rússlandi dags. 12. júní 2018 (47781/10)[HTML]

Dómur MDE Knick gegn Tyrklandi dags. 12. júní 2018 (53138/09)[HTML]

Dómur MDE Fernandes Pedroso gegn Portúgal dags. 12. júní 2018 (59133/11)[HTML]

Dómur MDE Beinarovič o.fl. gegn Litháen dags. 12. júní 2018 (70520/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitras o.fl. gegn Grikklandi dags. 12. júní 2018 (9804/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Akiki gegn Sviss dags. 12. júní 2018 (79216/12)[HTML]

Dómur MDE Klimnenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. júní 2018 (1532/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Anghel o.fl. gegn Rúmeníu dags. 14. júní 2018 (5192/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lae o.fl. gegn Rúmeníu dags. 14. júní 2018 (7448/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Baykov o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. júní 2018 (9094/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gorshkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. júní 2018 (12639/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ulezkin o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. júní 2018 (12683/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kiselev o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. júní 2018 (18408/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dombrovskaya og Prokhorov gegn Rússlandi dags. 14. júní 2018 (18849/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ciobotaru o.fl. gegn Rúmeníu dags. 14. júní 2018 (23572/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ashayev o.fl. gegn Úkraínu dags. 14. júní 2018 (24329/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vorontsov o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. júní 2018 (24753/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Skripnikov o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. júní 2018 (27365/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Halip og Velea gegn Rúmeníu dags. 14. júní 2018 (30008/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vereshchagin o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. júní 2018 (30155/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shakirova o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. júní 2018 (31393/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE E.B. o.fl. gegn Austurríki dags. 14. júní 2018 (31913/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bodrenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. júní 2018 (31987/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Uță o.fl. gegn Rúmeníu dags. 14. júní 2018 (33064/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zhadov o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. júní 2018 (33615/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lascău o.fl. gegn Rúmeníu dags. 14. júní 2018 (36701/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ivanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. júní 2018 (38347/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rungainis gegn Lettlandi dags. 14. júní 2018 (40597/08)[HTML]

Dómur MDE Rumyantsev o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. júní 2018 (40913/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Naumkin o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. júní 2018 (44204/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kolosyuk o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. júní 2018 (45162/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.C. o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. júní 2018 (46966/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Trishkovskaya o.fl. gegn Úkraínu dags. 14. júní 2018 (47424/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dzhanaraliyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. júní 2018 (67947/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Euromak Metal Doo gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 14. júní 2018 (68039/14)[HTML]

Dómur MDE Yeremenko og Kochetov gegn Úkraínu dags. 14. júní 2018 (68183/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ustimenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. júní 2018 (74612/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Smirnov o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. júní 2018 (74889/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yüksel gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2018 (3664/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Özer gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2018 (6012/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Suprunenko gegn Rússlandi dags. 19. júní 2018 (8630/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Harabin gegn Slóvakíu dags. 19. júní 2018 (18006/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Kartal gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2018 (23394/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Baydar gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2018 (25632/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Gülmezoğlu gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2018 (26162/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Bakirçay Murat Petrol Turizm İnşaatçilik San. Ve Tic. Ltd. Şti̇ gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2018 (27374/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Gee og Petzev gegn Búlgaríu dags. 19. júní 2018 (33535/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Sede Petrol Ürünleri̇ Sanayi̇ Ve Ti̇caret Ltd. Şti̇. gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2018 (36821/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Sede Petrol Ürünleri Sanayi̇ Ve Ti̇caret Ltd. Şti̇. gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2018 (36825/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Akar gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2018 (38593/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Öğretmenoğlu gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2018 (39890/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Nergi̇z gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2018 (40695/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Güven gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2018 (47713/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Buzu gegn Moldóvu dags. 19. júní 2018 (51107/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Novak gegn Slóveníu dags. 19. júní 2018 (52195/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Todorović gegn Króatíu dags. 19. júní 2018 (52577/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Mendrei gegn Ungverjalandi dags. 19. júní 2018 (54927/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Pasvanoğlu gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2018 (66569/13)[HTML]

Dómur MDE Talu gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2018 (2118/10)[HTML]

Dómur MDE Kahadawa Arachchige o.fl. gegn Kýpur dags. 19. júní 2018 (16870/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kula gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2018 (20233/06)[HTML]

Dómur MDE Bayar gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2018 (24548/10)[HTML]

Dómur MDE Bursa Barosu Başkanliği o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2018 (25680/05)[HTML]

Dómur MDE Hülya Ebru Demi̇rel gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2018 (30733/08)[HTML]

Dómur MDE Jasavić gegn Montenegró dags. 19. júní 2018 (32655/11)[HTML]

Dómur MDE Centrum För Rättvisa gegn Svíþjóð dags. 19. júní 2018 (35252/08)[HTML]

Dómur MDE Erbek gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2018 (49232/12)[HTML]

Dómur MDE Erarslan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2018 (55833/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE N.G. gegn Rússlandi dags. 19. júní 2018 (61744/11)[HTML]

Dómur MDE Saritaş og Geyi̇k gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2018 (70107/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Abdulla o.fl. gegn Grikklandi dags. 19. júní 2018 (62732/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Taşpinar og Cagdas gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2018 (16672/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Güler gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2018 (62170/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Baş gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2018 (66448/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Beckers gegn Belgíu dags. 21. júní 2018 (63713/17)[HTML]

Dómur MDE Aviso Zeta Ag gegn Austurríki dags. 21. júní 2018 (5734/14)[HTML]

Dómur MDE Petrov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 21. júní 2018 (31044/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Semache gegn Frakklandi dags. 21. júní 2018 (36083/16)[HTML]

Dómur MDE Gyoshev o.fl. gegn Búlgaríu dags. 21. júní 2018 (46257/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mihalevi gegn Búlgaríu dags. 21. júní 2018 (63481/11)[HTML]

Dómur MDE S.Z. gegn Grikklandi dags. 21. júní 2018 (66702/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Storck gegn Þýskalandi dags. 26. júní 2018 (486/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Hasani gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 26. júní 2018 (4558/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Bajramovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 26. júní 2018 (14466/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Chłapowska-Trzeciak gegn Póllandi dags. 26. júní 2018 (20177/13)[HTML]

Ákvörðun MDE D.K. gegn Króatíu dags. 26. júní 2018 (28416/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Jurić gegn Króatíu dags. 26. júní 2018 (29843/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Zieliński-Baran gegn Póllandi dags. 26. júní 2018 (30141/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Azimov gegn Aserbaísjan dags. 26. júní 2018 (39234/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Cannizzo gegn Ítalíu dags. 26. júní 2018 (50488/13)[HTML]

Dómur MDE D.R. gegn Litháen dags. 26. júní 2018 (691/15)[HTML]

Dómur MDE Fortalnov o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. júní 2018 (7077/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mocanu o.fl. gegn Moldóvu dags. 26. júní 2018 (8141/07)[HTML]

Dómur MDE Industrial Financial Consortium Investment Metallurgical Union gegn Úkraínu dags. 26. júní 2018 (10640/05)[HTML]

Dómur MDE Kryutchenko gegn Rússlandi dags. 26. júní 2018 (17459/13)[HTML]

Dómur MDE Lakatos gegn Ungverjalandi dags. 26. júní 2018 (21786/15)[HTML]

Dómur MDE Mirković o.fl. gegn Serbíu dags. 26. júní 2018 (27471/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kips Doo og Drekalović gegn Montenegró dags. 26. júní 2018 (28766/06)[HTML]

Dómur MDE S.C. Scut S.A. gegn Rúmeníu dags. 26. júní 2018 (43733/10)[HTML]

Dómur MDE Telbis og Viziteu gegn Rúmeníu dags. 26. júní 2018 (47911/15)[HTML]

Dómur MDE Gîrleanu gegn Rúmeníu dags. 26. júní 2018 (50376/09)[HTML]

Dómur MDE Pereira Cruz o.fl. gegn Portúgal dags. 26. júní 2018 (56396/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kaymak o.fl. gegn Rúmeníu dags. 28. júní 2018 (481/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Izyurov og Kukharchuk gegn Rússlandi dags. 28. júní 2018 (1484/16 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE G.I.E.M. S.R.L. o.fl. gegn Ítalíu dags. 28. júní 2018 (1828/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Osovska o.fl. gegn Úkraínu dags. 28. júní 2018 (2075/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vathakos gegn Grikklandi dags. 28. júní 2018 (20235/11)[HTML]

Dómur MDE Bondarenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 28. júní 2018 (27052/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shishkina o.fl. gegn Úkraínu dags. 28. júní 2018 (27273/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tchokhonelidze gegn Georgíu dags. 28. júní 2018 (31536/07)[HTML]

Dómur MDE Stepanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. júní 2018 (44388/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Maystrenko gegn Úkraínu dags. 28. júní 2018 (45811/16)[HTML]

Dómur MDE Krassas gegn Grikklandi dags. 28. júní 2018 (45957/11)[HTML]

Dómur MDE Skidan og Zinkovskyy gegn Úkraínu dags. 28. júní 2018 (52321/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Grigoryeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. júní 2018 (57477/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lazaridou gegn Grikklandi dags. 28. júní 2018 (59142/16)[HTML]

Dómur MDE M.L. og W.W. gegn Þýskalandi dags. 28. júní 2018 (60798/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Paraskevopoulos gegn Grikklandi dags. 28. júní 2018 (64184/11)[HTML]

Dómur MDE Belousov o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. júní 2018 (65302/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tolun gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2018 (3804/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Figueiredo E Silva gegn Portúgal dags. 3. júlí 2018 (10176/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Yenidünya gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2018 (25357/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Guelfucci gegn Frakklandi dags. 3. júlí 2018 (31038/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Lázaro Laporta gegn Spáni dags. 3. júlí 2018 (32754/16)[HTML]

Ákvörðun MDE R.S. gegn Rúmeníu dags. 3. júlí 2018 (33502/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Nuna gegn Rúmeníu dags. 3. júlí 2018 (37352/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Ablay gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2018 (41159/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivașcu gegn Rúmeníu dags. 3. júlí 2018 (41719/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Bekalyuk gegn Úkraínu dags. 3. júlí 2018 (44110/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Vayel og Mokhamed gegn Rússlandi dags. 3. júlí 2018 (46601/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Morais Esteves De Barros gegn Portúgal dags. 3. júlí 2018 (48623/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Ragulskis gegn Litháen dags. 3. júlí 2018 (55109/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Demir gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2018 (58881/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Gohe o.fl. gegn Frakklandi dags. 3. júlí 2018 (65883/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Khalanchuk gegn Úkraínu dags. 3. júlí 2018 (71797/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Daktaras gegn Litháen dags. 3. júlí 2018 (78123/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Ilie gegn Rúmeníu dags. 3. júlí 2018 (78943/12)[HTML]

Dómur MDE Topal gegn Moldóvu dags. 3. júlí 2018 (12257/06)[HTML]

Dómur MDE Samoylov gegn Rússlandi dags. 3. júlí 2018 (17512/08)[HTML]

Dómur MDE Niță gegn Rúmeníu dags. 3. júlí 2018 (30305/16)[HTML]

Dómur MDE Voynov gegn Rússlandi dags. 3. júlí 2018 (39747/10)[HTML]

Dómur MDE Bănuțoiu og Ștefoglu gegn Rúmeníu dags. 3. júlí 2018 (64752/13)[HTML]

Dómur MDE Volokitin o.fl. gegn Rússlandi dags. 3. júlí 2018 (74087/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Aktaş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2018 (10460/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Özen gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2018 (15076/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Shcherbenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. júlí 2018 (9134/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Buldashev o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. júlí 2018 (9896/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Manikhiny o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. júlí 2018 (10434/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Centro Demarzio S.R.L. gegn Ítalíu dags. 5. júlí 2018 (24/11)[HTML]

Dómur MDE Smičkovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 5. júlí 2018 (15477/14)[HTML]

Dómur MDE Castello Del Poggio S.S. o.fl. gegn Ítalíu dags. 5. júlí 2018 (30015/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Boyadzhieva og Gloria International Limited Eood gegn Bulgaria dags. 5. júlí 2018 (41299/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zieliński gegn Póllandi dags. 5. júlí 2018 (43924/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Eliseev og Ruski Elitni Klub gegn Serbíu dags. 10. júlí 2018 (8144/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Imbras gegn Litháen dags. 10. júlí 2018 (22740/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Turković o.fl. gegn Króatíu dags. 10. júlí 2018 (43391/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Jankov Iliev o.fl. gegn Grikklandi dags. 10. júlí 2018 (47724/14)[HTML]

Dómur MDE Arslan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2018 (3752/11)[HTML]

Dómur MDE Özcan gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2018 (4728/07)[HTML]

Dómur MDE Cucu o.fl. gegn Moldóvu dags. 10. júlí 2018 (7753/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Iurcovschi o.fl. gegn Moldóvu dags. 10. júlí 2018 (13150/11)[HTML]

Dómur MDE X gegn Hollandi dags. 10. júlí 2018 (14319/17)[HTML]

Dómur MDE Keski̇n gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2018 (16887/09)[HTML]

Dómur MDE İshak Sağlam gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2018 (22963/08)[HTML]

Dómur MDE Erdem gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2018 (25014/10)[HTML]

Dómur MDE Abdulkadyrov og Dakhtayev gegn Rússlandi dags. 10. júlí 2018 (35061/04)[HTML]

Dómur MDE Dündar og Aydinkaya gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2018 (37091/11)[HTML]

Dómur MDE Görmüş gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2018 (40528/11)[HTML]

Dómur MDE Mătăsaru og Savițchi gegn Moldóvu dags. 10. júlí 2018 (43038/13)[HTML]

Dómur MDE Bakir o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2018 (46713/10)[HTML]

Dómur MDE Çeki̇ gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2018 (50070/10)[HTML]

Dómur MDE Çi̇ftçi̇ gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2018 (51586/10)[HTML]

Dómur MDE Zehra Foundation o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2018 (51595/07)[HTML]

Dómur MDE Vasilevskiy og Bogdanov gegn Rússlandi dags. 10. júlí 2018 (52241/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Altun o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2018 (54093/10)[HTML]

Dómur MDE İmret gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 10. júlí 2018 (57316/10)[HTML]

Dómur MDE Ščensnovičius gegn Litháen dags. 10. júlí 2018 (62663/13)[HTML]

Dómur MDE Kumitskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. júlí 2018 (66215/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Al Mufti gegn Grikklandi dags. 10. júlí 2018 (33371/15)[HTML]

Ákvörðun MDE X, Y og Z gegn Grikklandi dags. 10. júlí 2018 (41227/10)[HTML]

Dómur MDE Hanyecz o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. júlí 2018 (983/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE D'Acunto og Pignataro gegn Ítalíu dags. 12. júlí 2018 (6360/13)[HTML]

Dómur MDE Wołosowicz gegn Póllandi dags. 12. júlí 2018 (11757/15)[HTML]

Dómur MDE Allègre gegn Frakklandi dags. 12. júlí 2018 (22008/12)[HTML]

Dómur MDE Sinyushkin o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. júlí 2018 (39041/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Daoukopoulos gegn Grikklandi dags. 12. júlí 2018 (44711/16)[HTML]

Dómur MDE Oleksa gegn Póllandi dags. 12. júlí 2018 (47580/13)[HTML]

Dómur MDE Cazan o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. júlí 2018 (53702/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rusu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. júlí 2018 (57991/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kamenova gegn Búlgaríu dags. 12. júlí 2018 (62784/09)[HTML]

Dómur MDE Mateljan gegn Króatíu dags. 12. júlí 2018 (64855/11)[HTML]

Dómur MDE Sergey Ryabov gegn Rússlandi dags. 17. júlí 2018 (2674/07)[HTML]

Dómur MDE Ronald Vermeulen gegn Belgíu dags. 17. júlí 2018 (5475/06)[HTML]

Dómur MDE Fefilov gegn Rússlandi dags. 17. júlí 2018 (6587/07)[HTML]

Dómur MDE Sa Patronale Hypothécaire gegn Belgíu dags. 17. júlí 2018 (14139/09)[HTML]

Dómur MDE Mazepa o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. júlí 2018 (15086/07)[HTML]

Dómur MDE Shulmin o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. júlí 2018 (15918/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Petrović o.fl. gegn Montenegró dags. 17. júlí 2018 (18116/15)[HTML]

Dómur MDE Ruiz Pena og Perez Oberght gegn Möltu dags. 17. júlí 2018 (25218/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Egill Einarsson gegn Íslandi (nr. 2) dags. 17. júlí 2018 (31221/15)[HTML]

Dómur MDE Abdilla gegn Möltu dags. 17. júlí 2018 (36199/15)[HTML]

Dómur MDE Mariya Alekhina o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. júlí 2018 (38004/12)[HTML]

Dómur MDE Balan o.fl. gegn Slóvakíu dags. 17. júlí 2018 (51414/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Voroshilov gegn Rússlandi dags. 17. júlí 2018 (59465/12)[HTML]

Dómur MDE Pylayevy gegn Rússlandi dags. 17. júlí 2018 (61240/15)[HTML]

Dómur MDE Sandu o.fl. gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 17. júlí 2018 (21034/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mangîr o.fl. gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 17. júlí 2018 (50157/06)[HTML]

Dómur MDE Hovhannisyan gegn Armeníu dags. 19. júlí 2018 (18419/13)[HTML]

Dómur MDE Abdo o.fl. gegn Grikklandi dags. 19. júlí 2018 (22369/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kirjaņenko gegn Lettlandi dags. 19. júlí 2018 (39701/11)[HTML]

Dómur MDE Hazisllari gegn Grikklandi dags. 19. júlí 2018 (41385/14)[HTML]

Dómur MDE Aleksandar Sabev gegn Búlgaríu dags. 19. júlí 2018 (43503/08)[HTML]

Dómur MDE Zagalski gegn Póllandi dags. 19. júlí 2018 (52683/15)[HTML]

Dómur MDE Sarishvili-Bolkvadze gegn Georgíu dags. 19. júlí 2018 (58240/08)[HTML]

Dómur MDE S.M. gegn Króatíu dags. 19. júlí 2018 (60561/14)[HTML]

Dómur MDE Yordanova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 19. júlí 2018 (61432/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Makraduli gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 19. júlí 2018 (64659/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Aridas gegn Grikklandi dags. 19. júlí 2018 (78781/12)[HTML]

Dómur MDE P.K. gegn Ungverjalandi dags. 24. júlí 2018 (21834/14)[HTML]

Dómur MDE Vyshnyakov gegn Úkraínu dags. 24. júlí 2018 (25612/12)[HTML]

Dómur MDE Gherguț gegn Rúmeníu dags. 24. júlí 2018 (30343/10)[HTML]

Dómur MDE Gazizov gegn Rússlandi dags. 24. júlí 2018 (30906/06)[HTML]

Dómur MDE Farrakhov gegn Rússlandi dags. 24. júlí 2018 (33128/08)[HTML]

Dómur MDE Filyutkin gegn Rússlandi dags. 24. júlí 2018 (39234/08)[HTML]

Dómur MDE ‘Etica’ Professional Public Notary Organisation gegn Rúmeníu dags. 24. júlí 2018 (43190/10)[HTML]

Dómur MDE G.L. gegn Ungverjalandi dags. 24. júlí 2018 (44360/13)[HTML]

Dómur MDE P.B. gegn Ungverjalandi dags. 24. júlí 2018 (44362/13)[HTML]

Dómur MDE Shakirzyanov gegn Rússlandi dags. 24. júlí 2018 (50650/16)[HTML]

Dómur MDE Negrea o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. júlí 2018 (53183/07)[HTML]

Dómur MDE Szabó gegn Ungverjalandi dags. 24. júlí 2018 (54332/13)[HTML]

Dómur MDE A.N. gegn Ungverjalandi dags. 24. júlí 2018 (54333/13)[HTML]

Dómur MDE L.F. gegn Ungverjalandi dags. 24. júlí 2018 (59373/13)[HTML]

Dómur MDE Z.G. gegn Ungverjalandi dags. 24. júlí 2018 (65858/13)[HTML]

Dómur MDE E.W. gegn Ungverjalandi dags. 24. júlí 2018 (71323/13)[HTML]

Dómur MDE Vlase gegn Rúmeníu dags. 24. júlí 2018 (80784/13)[HTML]

Dómur MDE Șerban o.fl. gegn Rúmeníu dags. 26. júlí 2018 (1570/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Drăguşanu og Christoulacis gegn Rúmeníu dags. 26. júlí 2018 (4125/12)[HTML]

Dómur MDE Bartaia gegn Georgíu dags. 26. júlí 2018 (10978/06)[HTML]

Dómur MDE Asonov o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. júlí 2018 (11577/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE But o.fl. gegn Úkraínu dags. 26. júlí 2018 (14750/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Burcea o.fl. gegn Rúmeníu dags. 26. júlí 2018 (15557/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Utimishev o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. júlí 2018 (15783/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fröhlich gegn Þýskalandi dags. 26. júlí 2018 (16112/15)[HTML]

Dómur MDE Radzhabov o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. júlí 2018 (26091/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nikolayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. júlí 2018 (31113/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ivan o.fl. gegn Rúmeníu dags. 26. júlí 2018 (35486/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dridi gegn Þýskalandi dags. 26. júlí 2018 (35778/11)[HTML]

Dómur MDE Anifer gegn Úkraínu dags. 26. júlí 2018 (48479/13)[HTML]

Dómur MDE Ogly o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. júlí 2018 (49998/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE N.K. gegn Þýskalandi dags. 26. júlí 2018 (59549/12)[HTML]

Dómur MDE Dumitrescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 26. júlí 2018 (66551/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Burjanadze gegn Georgíu dags. 28. ágúst 2018 (2155/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Tuheiava gegn Frakklandi dags. 28. ágúst 2018 (25038/13)[HTML]

Ákvörðun MDE M.D. gegn Frakklandi dags. 28. ágúst 2018 (61401/12)[HTML]

Dómur MDE Grujić gegn Serbíu dags. 28. ágúst 2018 (203/07)[HTML]

Dómur MDE Ibragim Ibragimov o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. ágúst 2018 (1413/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE S.J.P. og E.S. gegn Svíþjóð dags. 28. ágúst 2018 (8610/11)[HTML]

Dómur MDE Dickmann og Gion gegn Rúmeníu dags. 28. ágúst 2018 (10346/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Savva Terentyev gegn Rússlandi dags. 28. ágúst 2018 (10692/09)[HTML]

Dómur MDE Vyacheslav Korchagin gegn Rússlandi dags. 28. ágúst 2018 (12307/16)[HTML]

Dómur MDE Alikhanovy gegn Rússlandi dags. 28. ágúst 2018 (17054/06)[HTML]

Dómur MDE Cabral gegn Hollandi dags. 28. ágúst 2018 (37617/10)[HTML]

Dómur MDE Seychell gegn Möltu dags. 28. ágúst 2018 (43328/14)[HTML]

Dómur MDE Vizgirda gegn Slóveníu dags. 28. ágúst 2018 (59868/08)[HTML]

Dómur MDE Somorjai gegn Ungverjalandi dags. 28. ágúst 2018 (60934/13)[HTML]

Dómur MDE Khodyukevich gegn Rússlandi dags. 28. ágúst 2018 (74282/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Naumenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. ágúst 2018 (25008/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Engelhardt gegn Slóvakíu dags. 31. ágúst 2018 (12085/16)[HTML]

Dómur MDE Balogh o.fl. gegn Slóvakíu dags. 31. ágúst 2018 (35142/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Popescu og Canacheu gegn Rúmeníu dags. 4. september 2018 (30363/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tănăsescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 4. september 2018 (30469/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tuğluk o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. september 2018 (30687/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Nicolescu gegn Rúmeníu dags. 4. september 2018 (39498/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Tcaciuc o.fl. gegn Rúmeníu dags. 4. september 2018 (43695/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lyubomudrova og Voronina gegn Rússlandi dags. 4. september 2018 (50766/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Fedorov gegn Rússlandi dags. 4. september 2018 (52226/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Kazėnas gegn Litháen dags. 4. september 2018 (55681/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Erbaş gegn Tyrklandi dags. 4. september 2018 (59845/10)[HTML]

Dómur MDE Alkaya gegn Tyrklandi dags. 4. september 2018 (2765/09)[HTML]

Dómur MDE Cristian Cătălin Ungureanu gegn Rúmeníu dags. 4. september 2018 (6221/14)[HTML]

Dómur MDE Fati̇h Taş gegn Tyrklandi (nr. 5) dags. 4. september 2018 (6810/09)[HTML]

Dómur MDE Dogotar gegn Moldóvu dags. 4. september 2018 (12653/15)[HTML]

Dómur MDE Aydeni̇z o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. september 2018 (20815/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ciolacu gegn Moldóvu dags. 4. september 2018 (22400/13)[HTML]

Dómur MDE Çeli̇k gegn Tyrklandi dags. 4. september 2018 (25834/09)[HTML]

Dómur MDE Ömer Güner gegn Tyrklandi dags. 4. september 2018 (28338/07)[HTML]

Dómur MDE Çeti̇n og Gedi̇k gegn Tyrklandi dags. 4. september 2018 (29899/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Babayi̇ği̇t gegn Tyrklandi dags. 4. september 2018 (42728/08)[HTML]

Dómur MDE Çalağan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. september 2018 (46162/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tiramavia S.R.L. o.fl. gegn Moldóvu dags. 4. september 2018 (54115/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yi̇rdem o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. september 2018 (72781/12)[HTML]

Dómur MDE Miron gegn Moldóvu dags. 4. september 2018 (74497/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Öcalan gegn Tyrklandi dags. 4. september 2018 (12261/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Deni̇z o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. september 2018 (57291/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Jansen gegn Noregi dags. 6. september 2018 (2822/16)[HTML]

Dómur MDE Uzunova og Seid gegn Búlgaríu dags. 6. september 2018 (2866/13)[HTML]

Dómur MDE Dimitar Yordanov gegn Búlgaríu dags. 6. september 2018 (3401/09)[HTML]

Dómur MDE Dadayan gegn Armeníu dags. 6. september 2018 (14078/12)[HTML]

Dómur MDE Štitić gegn Króatíu dags. 6. september 2018 (16883/15)[HTML]

Dómur MDE Kontalexis gegn Grikklandi (nr. 2) dags. 6. september 2018 (29321/13)[HTML]

Dómur MDE Staibano o.fl. gegn Ítalíu dags. 6. september 2018 (29907/07)[HTML]

Dómur MDE Mottola o.fl. gegn Ítalíu dags. 6. september 2018 (29932/07)[HTML]

Dómur MDE Sapundzhiev gegn Búlgaríu dags. 6. september 2018 (30460/08)[HTML]

Dómur MDE Pekov og Andreeva gegn Grikklandi dags. 6. september 2018 (36658/17)[HTML]

Dómur MDE Buvač gegn Króatíu dags. 6. september 2018 (47685/13)[HTML]

Dómur MDE Kopankovi gegn Búlgaríu dags. 6. september 2018 (48929/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Zekirov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 11. september 2018 (16460/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Chong o.fl. gegn Bretlandi dags. 11. september 2018 (29753/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Krstanović gegn Króatíu dags. 11. september 2018 (32132/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Turowski gegn Póllandi dags. 11. september 2018 (38601/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Maliki gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 11. september 2018 (54609/11)[HTML]

Dómur MDE Mindek gegn Króatíu dags. 11. september 2018 (6169/13)[HTML]

Dómur MDE Kasat gegn Tyrklandi dags. 11. september 2018 (61541/09)[HTML]

Dómur MDE B. Tagliaferro & Sons Limited og Coleiro Brothers Limited gegn Möltu dags. 11. september 2018 (75225/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zoppi gegn Sviss dags. 11. september 2018 (15625/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kotumanova gegn Rússlandi dags. 11. september 2018 (57964/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Protasov gegn Rússlandi dags. 11. september 2018 (68429/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Aumatell I Arnau gegn Spáni dags. 11. september 2018 (70219/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Pashkevich o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. september 2018 (785/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Iordache o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. september 2018 (5735/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kazarin o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. september 2018 (17250/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Manoliță o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. september 2018 (17419/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Loghin o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. september 2018 (19313/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Shumskyy gegn Úkraínu dags. 13. september 2018 (37477/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Savelyuk gegn Rússlandi dags. 13. september 2018 (47807/06)[HTML]

Dómur MDE Big Brother Watch o.fl. gegn Bretlandi dags. 13. september 2018 (58170/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Shavlokhova gegn Georgíu dags. 18. september 2018 (4800/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Nosov gegn Rússlandi dags. 18. september 2018 (26668/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Beeckman o.fl. gegn Belgíu dags. 18. september 2018 (34952/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Mazziotti gegn Frakklandi dags. 18. september 2018 (65089/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Namazov og Alekseyeva gegn Rússlandi dags. 18. september 2018 (68921/13)[HTML]

Dómur MDE Lachiri gegn Belgíu dags. 18. september 2018 (3413/09)[HTML]

Dómur MDE L.G. gegn Belgíu dags. 18. september 2018 (38759/14)[HTML]

Dómur MDE Frroku gegn Albaníu dags. 18. september 2018 (47403/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Pfurtscheller gegn Sviss dags. 18. september 2018 (13568/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bladt gegn Sviss dags. 18. september 2018 (37946/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Bondarenco gegn Moldóvu dags. 18. september 2018 (58144/09)[HTML]

Dómur MDE Kolobychko gegn Moldóvu, Rússlandi og Úkraínu dags. 18. september 2018 (36724/10)[HTML]

Dómur MDE Stomatii gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 18. september 2018 (69528/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayar gegn Tyrklandi dags. 18. september 2018 (87/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Kurt gegn Tyrklandi dags. 18. september 2018 (9763/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Versilov gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 18. september 2018 (28750/11)[HTML]

Dómur MDE Banu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 20. september 2018 (1262/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Andronache o.fl. gegn Rúmeníu dags. 20. september 2018 (3567/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Annen gegn Þýskalandi (nr. 2) dags. 20. september 2018 (3682/10)[HTML]

Dómur MDE Annen gegn Þýskalandi (nr. 3) dags. 20. september 2018 (3687/10)[HTML]

Dómur MDE Annen gegn Þýskalandi (nr. 4) dags. 20. september 2018 (9765/10)[HTML]

Dómur MDE Gulyan gegn Armeníu dags. 20. september 2018 (11244/12)[HTML]

Dómur MDE Ştefănescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 20. september 2018 (11408/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Jishkariani gegn Georgíu dags. 20. september 2018 (18925/09)[HTML]

Dómur MDE Mushegh Saghatelyan gegn Armeníu dags. 20. september 2018 (23086/08)[HTML]

Dómur MDE Yeliseyev og Knyazkin gegn Rússlandi dags. 20. september 2018 (27414/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Antipin o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. september 2018 (28590/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Solska og Rybicka gegn Póllandi dags. 20. september 2018 (30491/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chernykh o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. september 2018 (32503/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Caner gegn Austurríki dags. 20. september 2018 (35841/16)[HTML]

Dómur MDE Ivanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. september 2018 (37673/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shcherbakov gegn Úkraínu dags. 20. september 2018 (39708/13)[HTML]

Dómur MDE Grebenichenko og Polyakov gegn Rússlandi dags. 20. september 2018 (40061/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lungu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 20. september 2018 (41744/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Panov o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. september 2018 (42898/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gaspari gegn Armeníu dags. 20. september 2018 (44769/08)[HTML]

Dómur MDE Aliyev gegn Aserbaísjan dags. 20. september 2018 (68762/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Annen gegn Þýskalandi (nr. 5) dags. 20. september 2018 (70693/11)[HTML]

Dómur MDE Mainstreet-Automaten Gmbh o.fl. gegn Austurríki dags. 20. september 2018 (72662/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zhernin gegn Póllandi dags. 25. september 2018 (2669/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Adam gegn Rúmeníu dags. 25. september 2018 (30474/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Chukavin o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. september 2018 (30744/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Jachowicz gegn Póllandi dags. 25. september 2018 (36402/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Moroşanu gegn Rússlandi dags. 25. september 2018 (40125/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Abedinov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 25. september 2018 (44027/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Seredyński gegn Póllandi dags. 25. september 2018 (61811/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Dybek gegn Póllandi dags. 25. september 2018 (62279/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Savu gegn Rúmeníu dags. 25. september 2018 (77684/16)[HTML]

Dómur MDE Varhan gegn Tyrklandi dags. 25. september 2018 (2433/12)[HTML]

Dómur MDE Can gegn Tyrklandi dags. 25. september 2018 (2437/08)[HTML]

Dómur MDE Polat og Tali̇ gegn Tyrklandi dags. 25. september 2018 (5782/10)[HTML]

Dómur MDE Kaltak gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 25. september 2018 (14099/15)[HTML]

Dómur MDE Oskirko gegn Litháen dags. 25. september 2018 (14411/16)[HTML]

Dómur MDE Ćorić gegn Serbíu dags. 25. september 2018 (16796/15)[HTML]

Dómur MDE Ayaydin gegn Tyrklandi dags. 25. september 2018 (20509/10)[HTML]

Dómur MDE Onat gegn Tyrklandi dags. 25. september 2018 (26826/10)[HTML]

Dómur MDE Yüksel gegn Tyrklandi dags. 25. september 2018 (30682/11)[HTML]

Dómur MDE Kinik gegn Tyrklandi dags. 25. september 2018 (39047/11)[HTML]

Dómur MDE Martinović gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 25. september 2018 (41749/12)[HTML]

Dómur MDE Abdurrahman Teki̇n gegn Tyrklandi dags. 25. september 2018 (42899/11)[HTML]

Dómur MDE Josić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 25. september 2018 (48616/14)[HTML]

Dómur MDE Karemani gegn Albaníu dags. 25. september 2018 (48717/08)[HTML]

Dómur MDE Düzel gegn Tyrklandi dags. 25. september 2018 (64375/12)[HTML]

Dómur MDE Shenoyev gegn Rússlandi dags. 25. september 2018 (65783/09)[HTML]

Dómur MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 25. september 2018 (74054/11)[HTML]

Dómur MDE Laniauskas og Januška gegn Litháen dags. 25. september 2018 (74111/13 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Denisov gegn Úkraínu dags. 25. september 2018 (76639/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Lutsenko gegn Rússlandi dags. 25. september 2018 (40508/13)[HTML]

Dómur MDE Brazzi gegn Ítalíu dags. 27. september 2018 (57278/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Miran gegn Rússlandi dags. 2. október 2018 (12030/16)[HTML]

Ákvörðun MDE K.G. gegn Rússlandi dags. 2. október 2018 (31084/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydarov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 2. október 2018 (33586/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Bogićević-Ristić gegn Serbíu dags. 2. október 2018 (50586/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Nurmatov (Ali Feruz) gegn Rússlandi dags. 2. október 2018 (56368/17)[HTML]

Dómur MDE Kožemiakina gegn Litháen dags. 2. október 2018 (231/15)[HTML]

Dómur MDE Krivolapov gegn Úkraínu dags. 2. október 2018 (5406/07)[HTML]

Dómur MDE Fedchenko gegn Rússlandi (nr. 3) dags. 2. október 2018 (7972/09)[HTML]

Dómur MDE Tsakoyevy gegn Rússlandi dags. 2. október 2018 (16397/07)[HTML]

Dómur MDE Fedchenko gegn Rússlandi (nr. 4) dags. 2. október 2018 (17221/13)[HTML]

Dómur MDE Fedchenko gegn Rússlandi (nr. 5) dags. 2. október 2018 (17229/13)[HTML]

Dómur MDE Mutu og Pechstein gegn Sviss dags. 2. október 2018 (40575/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.B.V. gegn Rússlandi dags. 2. október 2018 (56987/15)[HTML]

Dómur MDE Bivolaru gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 2. október 2018 (66580/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin gegn Tyrklandi dags. 2. október 2018 (293/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Duman o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. október 2018 (30126/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Erkem gegn Tyrklandi dags. 2. október 2018 (38193/08)[HTML]

Dómur MDE Vojnović gegn Króatíu dags. 4. október 2018 (5151/15)[HTML]

Dómur MDE Kuklík o.fl. gegn Tékklandi dags. 4. október 2018 (15493/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pojatina gegn Króatíu dags. 4. október 2018 (18568/12)[HTML]

Dómur MDE Pokusin o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. október 2018 (21440/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kobaš gegn Króatíu dags. 4. október 2018 (27228/14)[HTML]

Dómur MDE Leotsakos gegn Grikklandi dags. 4. október 2018 (30958/13)[HTML]

Dómur MDE Therapic Center S.R.L. o.fl. gegn Ítalíu dags. 4. október 2018 (39186/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Marouggas gegn Grikklandi dags. 4. október 2018 (44689/16)[HTML]

Dómur MDE Vnuchkov gegn Rússlandi dags. 4. október 2018 (48749/16)[HTML]

Dómur MDE Gorkovlyuk og Kaganovskiy gegn Úkraínu dags. 4. október 2018 (49785/06)[HTML]

Dómur MDE Kulminskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. október 2018 (50992/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kruchko o.fl. gegn Úkraínu dags. 4. október 2018 (52227/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Basmanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. október 2018 (52595/09)[HTML]

Dómur MDE Kompaniyets o.fl. gegn Úkraínu dags. 4. október 2018 (70622/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Agamemnon gegn Frakklandi dags. 9. október 2018 (13483/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Bencău gegn Rúmeníu dags. 9. október 2018 (17874/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Seražin gegn Króatíu dags. 9. október 2018 (19120/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Matei og Badea gegn Rúmeníu dags. 9. október 2018 (30357/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Le Parti L'Alliance Socialiste gegn Rúmeníu dags. 9. október 2018 (47306/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Association Titu Maiorescu Independent University o.fl. gegn Rúmeníu dags. 9. október 2018 (48950/09)[HTML]

Dómur MDE Fakhrutdinova gegn Rússlandi dags. 9. október 2018 (5799/13)[HTML]

Dómur MDE Batkivska Turbota Foundation gegn Úkraínu dags. 9. október 2018 (5876/15)[HTML]

Dómur MDE Azovtsev og Trifonov gegn Rússlandi dags. 9. október 2018 (13887/05)[HTML]

Dómur MDE Gül gegn Tyrklandi dags. 9. október 2018 (14619/12)[HTML]

Dómur MDE Aydemi̇r og Karavi̇l gegn Tyrklandi dags. 9. október 2018 (16624/12)[HTML]

Dómur MDE A.K. gegn Tyrklandi dags. 9. október 2018 (27607/11)[HTML]

Dómur MDE Corallo gegn Hollandi dags. 9. október 2018 (29593/17)[HTML]

Dómur MDE Angirov o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. október 2018 (30395/06)[HTML]

Dómur MDE İşi̇k o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. október 2018 (31714/10)[HTML]

Dómur MDE Gyrlyan gegn Rússlandi dags. 9. október 2018 (35943/15)[HTML]

Dómur MDE Lekić gegn Montenegró dags. 9. október 2018 (37726/11)[HTML]

Dómur MDE Murat Akin gegn Tyrklandi dags. 9. október 2018 (40865/05)[HTML]

Dómur MDE Aktan gegn Tyrklandi dags. 9. október 2018 (41839/09)[HTML]

Dómur MDE Iseni gegn Serbíu dags. 9. október 2018 (43326/11)[HTML]

Dómur MDE Golubyatnikov og Zhuchkov gegn Rússlandi dags. 9. október 2018 (49869/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sergunin o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. október 2018 (54322/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Knežević o.fl. gegn Serbíu dags. 9. október 2018 (54787/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Frančiška Štefančič gegn Slóveníu dags. 9. október 2018 (58349/09)[HTML]

Dómur MDE Činga gegn Litháen dags. 9. október 2018 (69419/13)[HTML]

Dómur MDE Göktaş gegn Tyrklandi dags. 9. október 2018 (71447/11)[HTML]

Dómur MDE Aristov og Gromov gegn Rússlandi dags. 9. október 2018 (76191/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tuskia o.fl. gegn Georgíu dags. 11. október 2018 (14237/07)[HTML]

Dómur MDE S.V. gegn Ítalíu dags. 11. október 2018 (55216/08)[HTML]

Dómur MDE Parol gegn Póllandi dags. 11. október 2018 (65379/13)[HTML]

Dómur MDE Osmanyan og Amiraghyan gegn Armeníu dags. 11. október 2018 (71306/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Ceyran o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. október 2018 (41886/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Chugunova gegn Rússlandi dags. 16. október 2018 (68811/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Dumpe gegn Lettlandi dags. 16. október 2018 (71506/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Mladenov og Anagnostopoulos gegn Grikklandi dags. 16. október 2018 (73888/16)[HTML]

Dómur MDE Tkachuk gegn Rússlandi dags. 16. október 2018 (2335/09)[HTML]

Dómur MDE Zahirović o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 16. október 2018 (4954/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Foks gegn Rússlandi dags. 16. október 2018 (5582/12)[HTML]

Dómur MDE Lingurar o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. október 2018 (5886/15)[HTML]

Dómur MDE Tamašauskas og Radzevičius gegn Litháen dags. 16. október 2018 (8797/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Könyv-Tár Kft o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 16. október 2018 (21623/13)[HTML]

Dómur MDE Kozma gegn Rúmeníu dags. 16. október 2018 (22342/08)[HTML]

Dómur MDE Dainelienė gegn Litháen dags. 16. október 2018 (23532/14)[HTML]

Dómur MDE Shkitskiy og Vodoratskaya gegn Rússlandi dags. 16. október 2018 (27863/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Giurcanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. október 2018 (30365/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chicheanu gegn Rúmeníu dags. 16. október 2018 (30400/15)[HTML]

Dómur MDE Mateescu gegn Rúmeníu dags. 16. október 2018 (30462/15)[HTML]

Dómur MDE Siroki gegn Ungverjalandi dags. 16. október 2018 (33193/14)[HTML]

Dómur MDE Barkanov gegn Rússlandi dags. 16. október 2018 (45825/11)[HTML]

Dómur MDE Shatokhin gegn Rússlandi dags. 16. október 2018 (50236/06)[HTML]

Dómur MDE Zhidov o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. október 2018 (54490/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Akelienė gegn Litháen dags. 16. október 2018 (54917/13)[HTML]

Dómur MDE Makhloyev gegn Rússlandi dags. 16. október 2018 (66320/09)[HTML]

Dómur MDE Visy gegn Slóvakíu dags. 16. október 2018 (70288/13)[HTML]

Dómur MDE Pop gegn Rúmeníu dags. 16. október 2018 (71908/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Z. Y. gegn Tyrklandi dags. 16. október 2018 (20948/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Yağci og Özcan gegn Tyrklandi dags. 16. október 2018 (83646/17)[HTML]

Dómur MDE Annen gegn Þýskalandi (nr. 6) dags. 18. október 2018 (3779/11)[HTML]

Dómur MDE Burża gegn Póllandi dags. 18. október 2018 (15333/16)[HTML]

Dómur MDE Safronov o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. október 2018 (27368/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Voskerchyan gegn Armeníu dags. 18. október 2018 (28739/09)[HTML]

Dómur MDE Walasek gegn Póllandi dags. 18. október 2018 (33946/15)[HTML]

Dómur MDE Ayvazyan gegn Armeníu dags. 18. október 2018 (46245/08)[HTML]

Dómur MDE Vasiliou gegn Grikklandi dags. 18. október 2018 (49253/11)[HTML]

Dómur MDE Thiam gegn Frakklandi dags. 18. október 2018 (80018/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Wanner gegn Þýskalandi dags. 23. október 2018 (26892/12)[HTML]

Dómur MDE Avci og Dereli̇ gegn Tyrklandi dags. 23. október 2018 (2553/09)[HTML]

Dómur MDE Atroshenko gegn Rússlandi dags. 23. október 2018 (4031/16)[HTML]

Dómur MDE Grbić gegn Serbíu dags. 23. október 2018 (5409/12)[HTML]

Dómur MDE Levakovic gegn Danmörku dags. 23. október 2018 (7841/14)[HTML]

Dómur MDE Schram gegn Slóvakíu dags. 23. október 2018 (8555/17)[HTML]

Dómur MDE Musa Tarhan gegn Tyrklandi dags. 23. október 2018 (12055/17)[HTML]

Dómur MDE Bitsayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. október 2018 (14196/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Alacatay o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. október 2018 (14299/05)[HTML]

Dómur MDE Guerni gegn Belgíu dags. 23. október 2018 (19291/07)[HTML]

Dómur MDE Secrieru gegn Moldóvu dags. 23. október 2018 (20546/16)[HTML]

Dómur MDE Petrov og X gegn Rússlandi dags. 23. október 2018 (23608/16)[HTML]

Dómur MDE Güngör gegn Tyrklandi dags. 23. október 2018 (24451/12)[HTML]

Dómur MDE Assem Hassan Ali gegn Danmörku dags. 23. október 2018 (25593/14)[HTML]

Dómur MDE Ilić gegn Serbíu dags. 23. október 2018 (26739/16)[HTML]

Dómur MDE Bi̇li̇nmi̇ş gegn Tyrklandi dags. 23. október 2018 (28009/10)[HTML]

Dómur MDE Bradshaw o.fl. gegn Möltu dags. 23. október 2018 (37121/15)[HTML]

Dómur MDE Erkan Bi̇rol Kaya gegn Tyrklandi dags. 23. október 2018 (38331/06)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Duman gegn Tyrklandi dags. 23. október 2018 (38740/09)[HTML]

Dómur MDE Lady S.R.L. gegn Moldóvu dags. 23. október 2018 (39804/06)[HTML]

Dómur MDE Ljajić gegn Serbíu dags. 23. október 2018 (41820/16)[HTML]

Dómur MDE Elvan Alkan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. október 2018 (43185/11)[HTML]

Dómur MDE Produkcija Plus Storitveno Podjetje D.O.O. gegn Slóveníu dags. 23. október 2018 (47072/15)[HTML]

Dómur MDE Mijatović o.fl. gegn Serbíu dags. 23. október 2018 (50117/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mezhidovy o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. október 2018 (50606/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sagan gegn Úkraínu dags. 23. október 2018 (60010/08)[HTML]

Dómur MDE A.N. o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. október 2018 (61689/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Arrozpide Sarasola o.fl. gegn Spáni dags. 23. október 2018 (65101/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Coteț gegn Moldóvu dags. 23. október 2018 (72238/14)[HTML]

Dómur MDE Manannikov gegn Rússlandi dags. 23. október 2018 (74253/17)[HTML]

Dómur MDE M.T. gegn Eistlandi dags. 23. október 2018 (75378/13)[HTML]

Dómur MDE Bobeico o.fl. gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 23. október 2018 (30003/04)[HTML]

Dómur MDE Delecolle gegn Frakklandi dags. 25. október 2018 (37646/13)[HTML]

Dómur MDE E.S. gegn Austurríki dags. 25. október 2018 (38450/12)[HTML]

Dómur MDE Provenzano gegn Ítalíu dags. 25. október 2018 (55080/13)[HTML]

Dómur MDE Kaboğlu og Oran gegn Tyrklandi dags. 30. október 2018 (1759/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hănțescu gegn Rúmeníu dags. 30. október 2018 (22181/15)[HTML]

Dómur MDE Kurşun gegn Tyrklandi dags. 30. október 2018 (22677/10)[HTML]

Dómur MDE Bazanova og Mukhachev gegn Rússlandi dags. 30. október 2018 (23493/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE O.R. og L.R. gegn Moldóvu dags. 30. október 2018 (24129/11)[HTML]

Dómur MDE Bakchizhov gegn Úkraínu dags. 30. október 2018 (24874/08)[HTML]

Dómur MDE Jatsõšõn gegn Eistlandi dags. 30. október 2018 (27603/15)[HTML]

Dómur MDE S.S. gegn Slóveníu dags. 30. október 2018 (40938/16)[HTML]

Dómur MDE K.C. gegn Rúmeníu dags. 30. október 2018 (45060/10)[HTML]

Dómur MDE Nagy gegn Ungverjalandi dags. 30. október 2018 (61940/13)[HTML]

Dómur MDE T.K. gegn Ungverjalandi dags. 30. október 2018 (64321/13)[HTML]

Dómur MDE S.E.F.T. Trafik Kft o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 30. október 2018 (65845/13)[HTML]

Dómur MDE Khalaf o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. október 2018 (67967/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gestur Jónsson og Ragnar Halldór Hall gegn Íslandi dags. 30. október 2018 (68273/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Z.T. gegn Ungverjalandi dags. 30. október 2018 (69596/13)[HTML]

Dómur MDE Picu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 30. október 2018 (74269/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Baduashvili gegn Georgíu dags. 6. nóvember 2018 (18720/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Zalewski gegn Póllandi dags. 6. nóvember 2018 (19447/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Rakowski gegn Póllandi dags. 6. nóvember 2018 (34934/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Ismailov o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. nóvember 2018 (36534/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Özkan gegn Tyrklandi dags. 6. nóvember 2018 (54190/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Almedia Spol. S R.O. gegn Slóvakíu dags. 6. nóvember 2018 (55631/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Ukropec gegn Slóvakíu dags. 6. nóvember 2018 (60039/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Szyprowska gegn Póllandi dags. 6. nóvember 2018 (64909/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Szubrych gegn Póllandi dags. 6. nóvember 2018 (74228/12)[HTML]

Ákvörðun MDE F.J.M. gegn Bretlandi dags. 6. nóvember 2018 (76202/16)[HTML]

Dómur MDE Burlya o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. nóvember 2018 (3289/10)[HTML]

Dómur MDE Otegi Mondragon o.fl. gegn Spáni dags. 6. nóvember 2018 (4184/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tomina o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. nóvember 2018 (20578/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vicent Del Campo gegn Spáni dags. 6. nóvember 2018 (25527/13)[HTML]

Dómur MDE Milićević gegn Montenegró dags. 6. nóvember 2018 (27821/16)[HTML]

Dómur MDE K.G. gegn Belgíu dags. 6. nóvember 2018 (52548/15)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Ramos Nunes De Carvalho E Sá gegn Portúgal dags. 6. nóvember 2018 (55391/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Haki̇m Aka gegn Tyrklandi dags. 6. nóvember 2018 (62077/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Resuloğlu gegn Tyrklandi dags. 6. nóvember 2018 (13945/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Özen gegn Tyrklandi dags. 6. nóvember 2018 (61157/11)[HTML]

Dómur MDE Frezadou gegn Grikklandi dags. 8. nóvember 2018 (2683/12)[HTML]

Dómur MDE Narodni List D.D. gegn Króatíu dags. 8. nóvember 2018 (2782/12)[HTML]

Dómur MDE Levchenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 8. nóvember 2018 (6966/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shepilov og Pasichnyy gegn Úkraínu dags. 8. nóvember 2018 (10395/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rostomashvili gegn Georgíu dags. 8. nóvember 2018 (13185/07)[HTML]

Dómur MDE Hôpital Local Saint-Pierre D’Oléron o.fl. gegn Frakklandi dags. 8. nóvember 2018 (18096/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sozonov o.fl. gegn Úkraínu dags. 8. nóvember 2018 (29446/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Wcisło og Cabaj gegn Póllandi dags. 8. nóvember 2018 (49725/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pechenizkyy o.fl. gegn Úkraínu dags. 8. nóvember 2018 (63510/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Verkhoglyad o.fl. gegn Úkraínu dags. 8. nóvember 2018 (66356/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Garmash gegn Úkraínu dags. 8. nóvember 2018 (74163/13)[HTML]

Dómur MDE Malliakou o.fl. gegn Grikklandi dags. 8. nóvember 2018 (78005/11)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Beuze gegn Belgíu dags. 9. nóvember 2018 (71409/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Chirok o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. nóvember 2018 (3309/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Archidiocèse Catholique De Bucarest gegn Rúmeníu dags. 13. nóvember 2018 (3524/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Nicolau gegn Rúmeníu dags. 13. nóvember 2018 (8693/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Glazer gegn Póllandi dags. 13. nóvember 2018 (36087/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Gaska gegn Litháen dags. 13. nóvember 2018 (38686/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Trunk gegn Slóveníu dags. 13. nóvember 2018 (60503/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Times Newspapers Limited og Kennedy gegn Bretlandi dags. 13. nóvember 2018 (64367/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Neagu gegn Rúmeníu dags. 13. nóvember 2018 (66952/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Sotir gegn Rúmeníu dags. 13. nóvember 2018 (68304/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrov gegn Búlgaríu dags. 13. nóvember 2018 (69725/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Da Cunha Folhadela Moreira gegn Portúgal dags. 13. nóvember 2018 (71418/14)[HTML]

Ákvörðun MDE De Melo Champalimaud gegn Portúgal dags. 13. nóvember 2018 (77494/17)[HTML]

Dómur MDE Zhang gegn Úkraínu dags. 13. nóvember 2018 (6970/15)[HTML]

Dómur MDE Erdoğan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2018 (15520/06)[HTML]

Dómur MDE Dirama gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2018 (20797/07)[HTML]

Dómur MDE A.T. gegn Eistlandi dags. 13. nóvember 2018 (23183/15)[HTML]

Dómur MDE Litschauer gegn Moldóvu dags. 13. nóvember 2018 (25092/15)[HTML]

Dómur MDE Cacuci og S.C. Virra & Cont Pad S.R.L. gegn Rúmeníu dags. 13. nóvember 2018 (27153/07)[HTML]

Dómur MDE Paul og Borodin gegn Rússlandi dags. 13. nóvember 2018 (28508/14)[HTML]

Dómur MDE Chairman Of The People'S Liberation Party gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2018 (47847/09)[HTML]

Dómur MDE Şi̇mşek gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2018 (48719/08)[HTML]

Dómur MDE Arzhiyeva og Tsadayev gegn Rússlandi dags. 13. nóvember 2018 (66590/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.T. gegn Eistlandi (nr. 2) dags. 13. nóvember 2018 (70465/14)[HTML]

Ákvörðun MDE G.T. gegn Grikklandi dags. 13. nóvember 2018 (75570/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Luca o.fl. gegn Rúmeníu dags. 15. nóvember 2018 (37792/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Marchenko gegn Rússlandi dags. 15. nóvember 2018 (38784/11)[HTML]

Dómur MDE U.M. Kereskedelmi Kft o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 15. nóvember 2018 (1268/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Juhász-Buday o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 15. nóvember 2018 (3189/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE V.D. gegn Króatíu (nr. 2) dags. 15. nóvember 2018 (19421/15)[HTML]

Dómur MDE Togrul gegn Búlgaríu dags. 15. nóvember 2018 (20611/10)[HTML]

Dómur MDE Szűcs o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 15. nóvember 2018 (20811/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gevel o.fl. gegn Úkraínu dags. 15. nóvember 2018 (22271/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Navigáció Szövetkezet o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 15. nóvember 2018 (22579/13 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Navalnyy gegn Rússlandi dags. 15. nóvember 2018 (29580/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Aslanov gegn Aserbaísjan dags. 15. nóvember 2018 (35402/07)[HTML]

Dómur MDE Vuković gegn Króatíu dags. 15. nóvember 2018 (47880/14)[HTML]

Dómur MDE Géczi o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 15. nóvember 2018 (67794/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pázsi o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 15. nóvember 2018 (72595/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE H, I og J gegn Sviss dags. 19. nóvember 2018 (27478/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Mutlu gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2018 (858/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Galkin gegn Rússlandi dags. 20. nóvember 2018 (5497/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Kudukhova gegn Georgíu dags. 20. nóvember 2018 (8274/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Wallace gegn Frakklandi dags. 20. nóvember 2018 (9793/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Mohammad gegn Danmörku dags. 20. nóvember 2018 (16711/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Mutlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2018 (16746/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE A.S. gegn Hollandi dags. 20. nóvember 2018 (20102/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Dzhioyeva o.fl. gegn Georgíu dags. 20. nóvember 2018 (24964/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Razigdad gegn Rússlandi dags. 20. nóvember 2018 (30764/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Topalar gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2018 (31943/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Yurdaer gegn Danmörku dags. 20. nóvember 2018 (42517/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Pellegrin gegn Frakklandi dags. 20. nóvember 2018 (74946/14)[HTML]

Dómur MDE S.N. gegn Rússlandi dags. 20. nóvember 2018 (11467/15)[HTML]

Dómur MDE Selahatti̇n Demi̇rtaş gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 20. nóvember 2018 (14305/17)[HTML]

Dómur MDE Erduran og Em Export Diş Ti̇c. A.Ş. gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2018 (25707/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Toranzo Gomez gegn Spáni dags. 20. nóvember 2018 (26922/14)[HTML]

Dómur MDE Pulfer gegn Albaníu dags. 20. nóvember 2018 (31959/13)[HTML]

Dómur MDE Ognevenko gegn Rússlandi dags. 20. nóvember 2018 (44873/09)[HTML]

Dómur MDE Asma gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2018 (47933/09)[HTML]

Dómur MDE Samesov gegn Rússlandi dags. 20. nóvember 2018 (57269/14)[HTML]

Dómur MDE Gorbulin gegn Rússlandi dags. 20. nóvember 2018 (60289/14)[HTML]

Dómur MDE Günana o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2018 (70934/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gül gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2018 (42702/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Mutluay og Eği̇ti̇m Ve Bi̇li̇m Emekçi̇leri̇ Sendi̇kasi (Eği̇ti̇m-Sen) gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2018 (81688/12)[HTML]

Dómur MDE Avagyan gegn Armeníu dags. 22. nóvember 2018 (1837/10)[HTML]

Dómur MDE Bosyy gegn Úkraínu dags. 22. nóvember 2018 (13124/08)[HTML]

Dómur MDE D.L. gegn Þýskalandi dags. 22. nóvember 2018 (18297/13)[HTML]

Dómur MDE Konstantinopoulos o.fl. gegn Grikklandi (nr. 2) dags. 22. nóvember 2018 (29543/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Jurasz gegn Póllandi dags. 22. nóvember 2018 (48327/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Turava o.fl. gegn Georgíu dags. 27. nóvember 2018 (7607/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bernezat-Tillet gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 2018 (27058/15)[HTML]

Ákvörðun MDE J.B. o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. nóvember 2018 (45434/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Asuyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. nóvember 2018 (55318/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Srdić gegn Slóveníu dags. 27. nóvember 2018 (60681/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Shvets gegn Úkraínu dags. 27. nóvember 2018 (62198/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Da Silva Vinhas gegn Portúgal dags. 27. nóvember 2018 (64620/14)[HTML]

Dómur MDE Ruzhnikov gegn Rússlandi dags. 27. nóvember 2018 (2223/14)[HTML]

Dómur MDE Kľačanová gegn Slóvakíu dags. 27. nóvember 2018 (8394/13)[HTML]

Dómur MDE Stanivuković o.fl. gegn Serbíu dags. 27. nóvember 2018 (10921/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Alekseyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. nóvember 2018 (14988/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kilici gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2018 (32738/11)[HTML]

Dómur MDE Sakhnovskiy gegn Rússlandi dags. 27. nóvember 2018 (39159/12)[HTML]

Dómur MDE Gürbüz gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2018 (41982/10)[HTML]

Dómur MDE Mi̇kai̇l Tüzün gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2018 (42507/06)[HTML]

Dómur MDE Popov o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. nóvember 2018 (44560/11)[HTML]

Dómur MDE Urat gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2018 (53561/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nurmiyeva gegn Rússlandi dags. 27. nóvember 2018 (57273/13)[HTML]

Dómur MDE Soytemi̇z gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2018 (57837/09)[HTML]

Dómur MDE Talu gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2018 (63465/12)[HTML]

Dómur MDE Alkaya gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2018 (70932/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Herman-Bischoff gegn Þýskalandi dags. 27. nóvember 2018 (28482/13)[HTML]

Dómur MDE Grabovskiy gegn Úkraínu dags. 29. nóvember 2018 (4442/07)[HTML]

Dómur MDE Church Of Real Orthodox Christians og Ivanovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 29. nóvember 2018 (35700/11)[HTML]

Dómur MDE Stavropegic Monastery Of Saint John Chrysostom gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 29. nóvember 2018 (52849/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Prisacaru gegn Belgíu dags. 4. desember 2018 (8339/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Kepenç gegn Tyrklandi dags. 4. desember 2018 (23298/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Bacciocchi gegn San Marínó dags. 4. desember 2018 (23327/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Demi̇r gegn Tyrklandi dags. 4. desember 2018 (27061/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Tosheva gegn Búlgaríu dags. 4. desember 2018 (32638/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Çarkçi o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. desember 2018 (33052/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Barahona Guachamin o.fl. gegn Ítalíu dags. 4. desember 2018 (33295/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Turgay o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. desember 2018 (34922/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lebedenko gegn Rússlandi dags. 4. desember 2018 (60432/13)[HTML]

Dómur MDE Kazlauskas og Nanartonis gegn Litháen dags. 4. desember 2018 (234/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lavrinyuk gegn Úkraínu dags. 4. desember 2018 (1858/08)[HTML]

Dómur MDE Yandayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. desember 2018 (5374/07 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Ilnseher gegn Þýskalandi dags. 4. desember 2018 (10211/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Magyar Jeti Zrt gegn Ungverjalandi dags. 4. desember 2018 (11257/16)[HTML]

Dómur MDE Yakushev gegn Úkraínu dags. 4. desember 2018 (15978/09)[HTML]

Dómur MDE Asainov og Sibiryak gegn Rússlandi dags. 4. desember 2018 (16694/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Michno gegn Litháen dags. 4. desember 2018 (29826/15)[HTML]

Dómur MDE Isayeva gegn Úkraínu dags. 4. desember 2018 (35523/06)[HTML]

Dómur MDE Lvin gegn Rússlandi dags. 4. desember 2018 (43301/07)[HTML]

Dómur MDE Khanh gegn Kýpur dags. 4. desember 2018 (43639/12)[HTML]

Dómur MDE Dudka gegn Úkraínu dags. 4. desember 2018 (55912/09)[HTML]

Dómur MDE R.I. o.fl. gegn Rúmeníu dags. 4. desember 2018 (57077/16)[HTML]

Dómur MDE Stana gegn Rúmeníu dags. 4. desember 2018 (66640/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Özen gegn Tyrklandi dags. 4. desember 2018 (8228/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Teki̇n og Baysal gegn Tyrklandi dags. 4. desember 2018 (40192/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Savur gegn Tyrklandi dags. 4. desember 2018 (56866/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Şengül gegn Tyrklandi dags. 4. desember 2018 (59557/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Bild Gmbh & Co. Kg og Axel Springer Ag gegn Þýskalandi dags. 4. desember 2018 (62721/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Özen gegn Tyrklandi dags. 4. desember 2018 (66757/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Cătăniciu gegn Rúmeníu dags. 6. desember 2018 (22717/17)[HTML]

Dómur MDE Isayev o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. desember 2018 (1292/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Agracheva o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. desember 2018 (11109/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Martirosyan gegn Armeníu dags. 6. desember 2018 (18550/13)[HTML]

Dómur MDE Haziyev gegn Aserbaísjan dags. 6. desember 2018 (19842/15)[HTML]

Dómur MDE Bolyukh o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. desember 2018 (42991/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Karelskiy o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. desember 2018 (44475/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bukowski o.fl. gegn Póllandi dags. 6. desember 2018 (47395/09)[HTML]

Dómur MDE Vega o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. desember 2018 (51414/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Matveyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. desember 2018 (54430/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Delin gegn Búlgaríu dags. 6. desember 2018 (62377/16)[HTML]

Dómur MDE Słomka gegn Póllandi dags. 6. desember 2018 (68924/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Farmus gegn Póllandi dags. 11. desember 2018 (8938/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Persjanow gegn Póllandi dags. 11. desember 2018 (39247/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Rał gegn Póllandi dags. 11. desember 2018 (41178/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Klinkel gegn Þýskalandi dags. 11. desember 2018 (47156/16)[HTML]

Dómur MDE Lakatošová og Lakatoš gegn Slóvakíu dags. 11. desember 2018 (655/16)[HTML]

Dómur MDE Dimović o.fl. gegn Serbíu dags. 11. desember 2018 (7203/12)[HTML]

Dómur MDE Rodionov gegn Rússlandi dags. 11. desember 2018 (9106/09)[HTML]

Dómur MDE Yudin gegn Rússlandi dags. 11. desember 2018 (9904/09)[HTML]

Dómur MDE Eren o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. desember 2018 (11395/08)[HTML]

Dómur MDE B.I. gegn Tyrklandi dags. 11. desember 2018 (18308/10)[HTML]

Dómur MDE Buttigieg o.fl. gegn Möltu dags. 11. desember 2018 (22456/15)[HTML]

Dómur MDE Brisc gegn Rúmeníu dags. 11. desember 2018 (26238/10)[HTML]

Dómur MDE Taşpinar gegn Tyrklandi dags. 11. desember 2018 (33683/08)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Lekić gegn Slóveníu dags. 11. desember 2018 (36480/07)[HTML]

Dómur MDE Ni̇hat Soylu gegn Tyrklandi dags. 11. desember 2018 (48532/11)[HTML]

Dómur MDE M.A. o.fl. gegn Litháen dags. 11. desember 2018 (59793/17)[HTML]

Dómur MDE Tülay Yildiz gegn Tyrklandi dags. 11. desember 2018 (61772/12)[HTML]

Dómur MDE Belli og Arquier-Martinez gegn Sviss dags. 11. desember 2018 (65550/13)[HTML]

Dómur MDE Akçay o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. desember 2018 (66729/16)[HTML]

Dómur MDE Kryževičius gegn Litháen dags. 11. desember 2018 (67816/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Rashkovi gegn Búlgaríu dags. 11. desember 2018 (52257/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Chaniotis o.fl. gegn Grikklandi dags. 11. desember 2018 (78682/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Gaziyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 13. desember 2018 (49349/12)[HTML]

Dómur MDE Witkowski gegn Póllandi dags. 13. desember 2018 (21497/14)[HTML]

Dómur MDE Mursaliyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 13. desember 2018 (66650/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Casa Di Cura Valle Fiorita S.R.L. gegn Ítalíu dags. 13. desember 2018 (67944/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Alinak gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2018 (12307/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Özdil gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2018 (22341/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Temizyüz gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2018 (78721/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Miše gegn Króatíu dags. 18. desember 2018 (7291/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Depelsenaire gegn Belgíu dags. 18. desember 2018 (25021/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Wasik gegn Póllandi dags. 18. desember 2018 (37309/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Lvov gegn Rússlandi dags. 18. desember 2018 (53257/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Breidenbach gegn Þýskalandi dags. 18. desember 2018 (70410/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Džabirov gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 18. desember 2018 (75328/12)[HTML]

Dómur MDE Sorokin gegn Úkraínu dags. 18. desember 2018 (3450/09)[HTML]

Dómur MDE Grafov gegn Úkraínu dags. 18. desember 2018 (4809/10)[HTML]

Dómur MDE Arutyunov gegn Rússlandi dags. 18. desember 2018 (5552/06)[HTML]

Dómur MDE Cernea gegn Rúmeníu dags. 18. desember 2018 (7486/12)[HTML]

Dómur MDE Burgas gegn Úkraínu dags. 18. desember 2018 (8976/07)[HTML]

Dómur MDE Resin gegn Rússlandi dags. 18. desember 2018 (9348/14)[HTML]

Dómur MDE Hasan Köse gegn Tyrklandi dags. 18. desember 2018 (15014/11)[HTML]

Dómur MDE Truchanovič o.fl. gegn Litháen dags. 18. desember 2018 (15708/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kulbashin gegn Rússlandi dags. 18. desember 2018 (25895/05)[HTML]

Dómur MDE Višniakovas gegn Litháen dags. 18. desember 2018 (25988/16)[HTML]

Dómur MDE Shapkin o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. desember 2018 (34248/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gorlova gegn Rússlandi dags. 18. desember 2018 (35425/07)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Murtazaliyeva gegn Rússlandi dags. 18. desember 2018 (36658/05)[HTML]

Dómur MDE Sergey Smirnov gegn Úkraínu dags. 18. desember 2018 (36853/09)[HTML]

Dómur MDE Černiak gegn Litháen dags. 18. desember 2018 (37723/11)[HTML]

Dómur MDE Vasilevska og Bartoševič gegn Litháen dags. 18. desember 2018 (38206/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Abramova gegn Úkraínu dags. 18. desember 2018 (41988/08)[HTML]

Dómur MDE Ursu gegn Rúmeníu dags. 18. desember 2018 (44497/09)[HTML]

Dómur MDE Kin gegn Úkraínu dags. 18. desember 2018 (46990/07)[HTML]

Dómur MDE Geglis gegn Litháen dags. 18. desember 2018 (52815/15)[HTML]

Dómur MDE Malov gegn Úkraínu dags. 18. desember 2018 (55876/08)[HTML]

Dómur MDE Tikhak gegn Úkraínu dags. 18. desember 2018 (59937/08)[HTML]

Dómur MDE Voinea gegn Rúmeníu dags. 18. desember 2018 (64020/09)[HTML]

Dómur MDE Bykova o.fl. gegn Litháen dags. 18. desember 2018 (66042/10)[HTML]

Dómur MDE Kolgin gegn Rússlandi dags. 18. desember 2018 (67907/16)[HTML]

Dómur MDE Saber og Boughassal gegn Spáni dags. 18. desember 2018 (76550/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Khusnutdinov og X gegn Rússlandi dags. 18. desember 2018 (76598/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Dokos o.fl. gegn Grikklandi dags. 18. desember 2018 (56202/12)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Molla Sali gegn Grikklandi dags. 19. desember 2018 (20452/14)[HTML]

Dómur MDE Cabucak gegn Þýskalandi dags. 20. desember 2018 (18706/16)[HTML]

Dómur MDE Safonova o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. desember 2018 (19156/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Németh o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 20. desember 2018 (21869/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kudryashov o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. desember 2018 (22408/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bila o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. desember 2018 (36245/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Maisuradze gegn Georgíu dags. 20. desember 2018 (44973/09)[HTML]

Dómur MDE Kun o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 20. desember 2018 (50153/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kikalishvili gegn Georgíu dags. 20. desember 2018 (51772/08)[HTML]

Dómur MDE Nagy o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 20. desember 2018 (57849/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Medvedev og Kostyuk gegn Úkraínu dags. 20. desember 2018 (61075/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shcherbak gegn Úkraínu dags. 20. desember 2018 (81646/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Yunak gegn Úkraínu dags. 8. janúar 2019 (1114/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Romila gegn Rúmeníu dags. 8. janúar 2019 (9126/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Shablya gegn Úkraínu dags. 8. janúar 2019 (28712/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Pătrăuceanu-Iftime gegn Rúmeníu dags. 8. janúar 2019 (30777/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Yaman gegn Tyrklandi dags. 8. janúar 2019 (48292/11)[HTML]

Ákvörðun MDE D.D.F. o.fl. gegn Rúmeníu dags. 8. janúar 2019 (61282/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Williamson gegn Þýskalandi dags. 8. janúar 2019 (64496/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Vidgen gegn Hollandi dags. 8. janúar 2019 (68328/17)[HTML]

Dómur MDE Stepanova gegn Rússlandi dags. 8. janúar 2019 (7506/17)[HTML]

Dómur MDE Dubinkin gegn Rússlandi dags. 8. janúar 2019 (9305/08)[HTML]

Dómur MDE Prunea gegn Rúmeníu dags. 8. janúar 2019 (47881/11)[HTML]

Dómur MDE Zinovyeva gegn Rússlandi dags. 8. janúar 2019 (69272/13)[HTML]

Dómur MDE Nikotin gegn Rússlandi dags. 8. janúar 2019 (80251/13)[HTML]

Dómur MDE Ēcis gegn Lettlandi dags. 10. janúar 2019 (12879/09)[HTML]

Dómur MDE Wunderlich gegn Þýskalandi dags. 10. janúar 2019 (18925/15)[HTML]

Dómur MDE Ajmone Marsan o.fl. gegn Ítalíu dags. 10. janúar 2019 (21925/15)[HTML]

Dómur MDE Berardi og Mularoni gegn San Marínó dags. 10. janúar 2019 (24705/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Valkova gegn Búlgaríu dags. 10. janúar 2019 (48149/09)[HTML]

Dómur MDE Čutura gegn Króatíu dags. 10. janúar 2019 (55942/15)[HTML]

Dómur MDE Gilbert gegn Grikklandi dags. 10. janúar 2019 (64347/12)[HTML]

Dómur MDE Khadija Ismayilova gegn Aserbaísjan dags. 10. janúar 2019 (65286/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Khayal Kft gegn Aserbaísjan dags. 15. janúar 2019 (7940/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Çanakçi gegn Tyrklandi dags. 15. janúar 2019 (8152/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Tiunov gegn Rússlandi dags. 15. janúar 2019 (29442/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Yeshtla gegn Hollandi dags. 15. janúar 2019 (37115/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Demi̇roğlu gegn Tyrklandi dags. 15. janúar 2019 (66681/12)[HTML]

Dómur MDE Gjini gegn Serbíu dags. 15. janúar 2019 (1128/16)[HTML]

Dómur MDE Edward Zammit Maempel og Cynthia Zammit Maempel gegn Möltu dags. 15. janúar 2019 (3356/15)[HTML]

Dómur MDE Kiliçaslan gegn Tyrklandi dags. 15. janúar 2019 (6593/08)[HTML]

Dómur MDE Altinkaynak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. janúar 2019 (12541/06)[HTML]

Dómur MDE Akman gegn Tyrklandi dags. 15. janúar 2019 (16931/13)[HTML]

Dómur MDE Basa gegn Tyrklandi dags. 15. janúar 2019 (18740/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Karateki̇n gegn Tyrklandi dags. 15. janúar 2019 (21807/08)[HTML]

Dómur MDE Vira Dovzhenko gegn Úkraínu dags. 15. janúar 2019 (26646/07)[HTML]

Dómur MDE Sonbahar Erdem gegn Tyrklandi dags. 15. janúar 2019 (38872/11)[HTML]

Dómur MDE Graciova gegn Moldóvu dags. 15. janúar 2019 (43404/08)[HTML]

Dómur MDE Belyayev gegn Rússlandi dags. 15. janúar 2019 (43852/12)[HTML]

Dómur MDE Pecotox-Air S.R.L. gegn Moldóvu dags. 15. janúar 2019 (45506/09)[HTML]

Dómur MDE Shaykhatarov o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. janúar 2019 (47737/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Çi̇ftçi̇ gegn Tyrklandi dags. 15. janúar 2019 (47871/09)[HTML]

Dómur MDE Baydemi̇r gegn Tyrklandi dags. 15. janúar 2019 (47884/10)[HTML]

Dómur MDE Ilgiz Khalikov gegn Rússlandi dags. 15. janúar 2019 (48724/15)[HTML]

Dómur MDE Kopytok gegn Rússlandi dags. 15. janúar 2019 (48812/09)[HTML]

Dómur MDE Öney gegn Tyrklandi dags. 15. janúar 2019 (49092/12)[HTML]

Dómur MDE Alinak gegn Tyrklandi dags. 15. janúar 2019 (50868/08)[HTML]

Dómur MDE Sirenco gegn Moldóvu dags. 15. janúar 2019 (52053/15)[HTML]

Dómur MDE Grigolovič gegn Litháen dags. 15. janúar 2019 (54882/10)[HTML]

Dómur MDE Kanal gegn Tyrklandi dags. 15. janúar 2019 (55303/12)[HTML]

Dómur MDE Grech o.fl. gegn Möltu dags. 15. janúar 2019 (69287/14)[HTML]

Dómur MDE Mătăsaru gegn Moldóvu dags. 15. janúar 2019 (69714/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Krzheminskiy o.fl. gegn Úkraínu dags. 17. janúar 2019 (3623/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kekelidze gegn Georgíu dags. 17. janúar 2019 (2316/09)[HTML]

Dómur MDE Boza o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 17. janúar 2019 (4956/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bartos gegn Ungverjalandi dags. 17. janúar 2019 (6240/18)[HTML]

Dómur MDE Mariyanchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 17. janúar 2019 (14490/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE X o.fl. gegn Búlgaríu dags. 17. janúar 2019 (22457/16)[HTML]

Dómur MDE X gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 17. janúar 2019 (29683/16)[HTML]

Dómur MDE Csontos o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 17. janúar 2019 (33248/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Elčić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 17. janúar 2019 (34524/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kovács-Csincsák og Komlódi gegn Ungverjalandi dags. 17. janúar 2019 (39645/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bregvadze gegn Georgíu dags. 17. janúar 2019 (49284/09)[HTML]

Dómur MDE Kahlert gegn Ungverjalandi dags. 17. janúar 2019 (57258/14)[HTML]

Dómur MDE Borbély o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 17. janúar 2019 (59497/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kvacskay o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 17. janúar 2019 (61394/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Šain o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 17. janúar 2019 (61620/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kurmai o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 17. janúar 2019 (64335/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Unutkanlar gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2019 (10005/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Ringwald gegn Króatíu dags. 22. janúar 2019 (14590/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Šimunić gegn Króatíu dags. 22. janúar 2019 (20373/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Sršen gegn Króatíu dags. 22. janúar 2019 (30305/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Ünlü gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2019 (32009/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Akkaya gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2019 (32015/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2019 (48348/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Taş gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2019 (51508/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Çelikbaş gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2019 (58309/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Keski̇n gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2019 (64105/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Said Abdul Salam Mubarak gegn Danmörku dags. 22. janúar 2019 (74411/16)[HTML]

Dómur MDE Móry og Benc gegn Slóvakíu dags. 22. janúar 2019 (3912/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Başar gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2019 (10015/10)[HTML]

Dómur MDE U.A. gegn Rússlandi dags. 22. janúar 2019 (12018/16)[HTML]

Dómur MDE Stojković gegn Serbíu dags. 22. janúar 2019 (24899/15)[HTML]

Dómur MDE Tazuyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. janúar 2019 (36962/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kukurkhoyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. janúar 2019 (50556/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Savin gegn Rússlandi dags. 22. janúar 2019 (58811/09)[HTML]

Dómur MDE B.U. o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. janúar 2019 (59609/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gorea gegn Moldóvu dags. 22. janúar 2019 (63507/11)[HTML]

Dómur MDE Rivera Vazquez og Calleja Delsordo gegn Sviss dags. 22. janúar 2019 (65048/13)[HTML]

Dómur MDE Taşkaya og Ersoy gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2019 (72068/10)[HTML]

Dómur MDE Cachia o.fl. gegn Möltu dags. 22. janúar 2019 (72486/14)[HTML]

Dómur MDE Anankin o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. janúar 2019 (79757/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Altay gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2019 (10783/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Taş gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2019 (33528/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Taş gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2019 (51512/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Güllü gegn Tyrklandi dags. 22. janúar 2019 (70769/11)[HTML]

Dómur MDE Scholz Ag gegn Armeníu dags. 24. janúar 2019 (16528/10)[HTML]

Dómur MDE Johanna Fröhlich gegn Þýskalandi dags. 24. janúar 2019 (16741/16)[HTML]

Dómur MDE Demjanjuk gegn Þýskalandi dags. 24. janúar 2019 (24247/15)[HTML]

Dómur MDE Ghulyan gegn Armeníu dags. 24. janúar 2019 (35443/13)[HTML]

Dómur MDE Catt gegn Bretlandi dags. 24. janúar 2019 (43514/15)[HTML]

Dómur MDE Cordella o.fl. gegn Ítalíu dags. 24. janúar 2019 (54414/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Knox gegn Ítalíu dags. 24. janúar 2019 (76577/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Ahmet Tunç o.fl. gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2019 (4133/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE A.S. og G.S. gegn Frakklandi dags. 29. janúar 2019 (4409/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Codoi gegn Rúmeníu dags. 29. janúar 2019 (8142/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Coisson gegn Þýskalandi dags. 29. janúar 2019 (19555/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Cib Bank Zrt. og Cib Lízing Zrt. gegn Ungverjalandi dags. 29. janúar 2019 (23255/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE S.A. gegn Frakklandi dags. 29. janúar 2019 (35691/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Lisyeyeva gegn Úkraínu dags. 29. janúar 2019 (36743/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Neagu gegn Rúmeníu dags. 29. janúar 2019 (49651/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Elçi̇ gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2019 (63129/15)[HTML]

Dómur MDE Fadi Fawzi Taha gegn Rúmeníu dags. 29. janúar 2019 (261/14)[HTML]

Dómur MDE Chupryna gegn Úkraínu dags. 29. janúar 2019 (876/16)[HTML]

Dómur MDE Albert o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 29. janúar 2019 (5294/14)[HTML]

Dómur MDE Mardonshoyev gegn Rússlandi dags. 29. janúar 2019 (8279/16)[HTML]

Dómur MDE Ivanov og Kashuba gegn Úkraínu dags. 29. janúar 2019 (12258/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kovács gegn Ungverjalandi dags. 29. janúar 2019 (21314/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Alimuradov gegn Rússlandi dags. 29. janúar 2019 (23019/15)[HTML]

Dómur MDE Nikitin o.fl. gegn Eistlandi dags. 29. janúar 2019 (23226/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Andreyeva gegn Úkraínu dags. 29. janúar 2019 (24385/10)[HTML]

Dómur MDE Cangi gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2019 (24973/15)[HTML]

Dómur MDE Simões Balbino gegn Portúgal dags. 29. janúar 2019 (26956/14)[HTML]

Dómur MDE Osipenkov gegn Úkraínu dags. 29. janúar 2019 (31283/17)[HTML]

Dómur MDE Stirmanov gegn Rússlandi dags. 29. janúar 2019 (31816/08)[HTML]

Dómur MDE Vorienė gegn Litháen dags. 29. janúar 2019 (39423/15)[HTML]

Dómur MDE Ebru Di̇nçer gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2019 (43347/09)[HTML]

Dómur MDE Orlen Lietuva Ltd. gegn Litháen dags. 29. janúar 2019 (45849/13)[HTML]

Dómur MDE Mifsud gegn Möltu dags. 29. janúar 2019 (62257/15)[HTML]

Dómur MDE Deaconu gegn Rúmeníu dags. 29. janúar 2019 (66299/12)[HTML]

Dómur MDE Oliveira Modesto o.fl. gegn Portúgal dags. 29. janúar 2019 (68445/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ahunbay o.fl. gegn Tyrklandi dags. 29. janúar 2019 (6080/06)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Güzelyurtlu o.fl. gegn Kýpur og Tyrklandi dags. 29. janúar 2019 (36925/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Blasi o.fl. gegn Ítalíu dags. 31. janúar 2019 (42256/12)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Rooman gegn Belgíu dags. 31. janúar 2019 (18052/11)[HTML]

Dómur MDE Fil Llc gegn Armeníu dags. 31. janúar 2019 (18526/13)[HTML]

Dómur MDE Maslarova gegn Búlgaríu dags. 31. janúar 2019 (26966/10)[HTML]

Dómur MDE Zhuravleva gegn Úkraínu dags. 31. janúar 2019 (45526/08)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Fernandes De Oliveira gegn Portúgal dags. 31. janúar 2019 (78103/14)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Georgia gegn Rússlandi (I) dags. 31. janúar 2019 (13255/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Sesi̇z gegn Tyrklandi dags. 5. febrúar 2019 (3662/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Chernenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. febrúar 2019 (4246/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shamsudinova o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. febrúar 2019 (4635/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ndayegamiye-Mporamazina gegn Sviss dags. 5. febrúar 2019 (16874/12)[HTML]

Dómur MDE Utvenko og Borisov gegn Rússlandi dags. 5. febrúar 2019 (45767/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Algül o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. febrúar 2019 (59864/12)[HTML]

Dómur MDE Konstantinova o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. febrúar 2019 (60708/13)[HTML]

Dómur MDE Stojanovski o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 7. febrúar 2019 (14174/09)[HTML]

Dómur MDE Dujak o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 7. febrúar 2019 (17303/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Minak o.fl. gegn Úkraínu dags. 7. febrúar 2019 (19086/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Patsaki o.fl. gegn Grikklandi dags. 7. febrúar 2019 (20444/14)[HTML]

Dómur MDE Hrnjić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 7. febrúar 2019 (20954/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Arsovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 7. febrúar 2019 (30206/06)[HTML]

Dómur MDE Avdić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 7. febrúar 2019 (47345/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bakulin gegn Úkraínu dags. 12. febrúar 2019 (5687/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Pietyra og Szubryt gegn Póllandi dags. 12. febrúar 2019 (34169/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Campion gegn Frakklandi dags. 12. febrúar 2019 (35255/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Piotrowski gegn Póllandi dags. 12. febrúar 2019 (56553/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Marzecki gegn Póllandi dags. 12. febrúar 2019 (62321/13)[HTML]

Dómur MDE Yakuba gegn Úkraínu dags. 12. febrúar 2019 (1452/09)[HTML]

Dómur MDE Carpov gegn Moldóvu dags. 12. febrúar 2019 (6338/11)[HTML]

Dómur MDE Ciantar og Maxkim Ltd gegn Möltu dags. 12. febrúar 2019 (7448/15)[HTML]

Dómur MDE Grigoryev og Igamberdiyeva gegn Rússlandi dags. 12. febrúar 2019 (10970/12)[HTML]

Dómur MDE Hi̇kmet Topal gegn Tyrklandi dags. 12. febrúar 2019 (11152/11)[HTML]

Dómur MDE Zeki̇ Kaya gegn Tyrklandi dags. 12. febrúar 2019 (22388/07)[HTML]

Dómur MDE Muchnik og Mordovin gegn Rússlandi dags. 12. febrúar 2019 (23814/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Boltan gegn Tyrklandi dags. 12. febrúar 2019 (33056/16)[HTML]

Dómur MDE Cristea gegn Moldóvu dags. 12. febrúar 2019 (35098/12)[HTML]

Dómur MDE Ryklin og Sharov gegn Rússlandi dags. 12. febrúar 2019 (37513/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tiverios o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. febrúar 2019 (38275/06)[HTML]

Dómur MDE Belan og Sviderskaya gegn Rússlandi dags. 12. febrúar 2019 (42294/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ali̇ Demi̇r gegn Tyrklandi dags. 12. febrúar 2019 (47167/11)[HTML]

Dómur MDE Ragnar Thorisson gegn Íslandi dags. 12. febrúar 2019 (52623/14)[HTML]

Dómur MDE Nikolayev gegn Rússlandi dags. 12. febrúar 2019 (61443/13)[HTML]

Dómur MDE Özbay gegn Tyrklandi dags. 12. febrúar 2019 (62610/12)[HTML]

Dómur MDE Pais Pires De Lima gegn Portúgal dags. 12. febrúar 2019 (70465/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Draniceru gegn Moldóvu dags. 12. febrúar 2019 (31975/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Frantzeskaki o.fl. gegn Grikklandi dags. 12. febrúar 2019 (57275/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Masetti o.fl. gegn Ítalíu dags. 14. febrúar 2019 (4281/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kargapoltsev o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. febrúar 2019 (35461/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Biagini o.fl. gegn Ítalíu dags. 14. febrúar 2019 (43089/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Karakuş gegn Tyrklandi dags. 14. febrúar 2019 (53805/11)[HTML]

Dómur MDE Vardanyan og Hakhverdyan gegn Armeníu dags. 14. febrúar 2019 (4178/10)[HTML]

Dómur MDE Mher Alikhanyan gegn Armeníu dags. 14. febrúar 2019 (4413/10)[HTML]

Dómur MDE Parsadanyan gegn Armeníu dags. 14. febrúar 2019 (5444/10)[HTML]

Dómur MDE Sa-Capital Oy gegn Finnlandi dags. 14. febrúar 2019 (5556/10)[HTML]

Dómur MDE Levon Alikhanyan gegn Armeníu dags. 14. febrúar 2019 (6818/10)[HTML]

Dómur MDE Zorina o.fl. gegn Úkraínu dags. 14. febrúar 2019 (20295/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mammadov gegn Aserbaísjan dags. 14. febrúar 2019 (36837/11)[HTML]

Dómur MDE O’Leary gegn Írlandi dags. 14. febrúar 2019 (45580/16)[HTML]

Dómur MDE Ramazyan gegn Armeníu dags. 14. febrúar 2019 (54769/10)[HTML]

Dómur MDE Narjis gegn Ítalíu dags. 14. febrúar 2019 (57433/15)[HTML]

Dómur MDE Mashinyan og Ramazyan gegn Armeníu dags. 14. febrúar 2019 (65124/09)[HTML]

Dómur MDE Hesz o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 19. febrúar 2019 (17884/12)[HTML]

Dómur MDE Ruşen Bayar gegn Tyrklandi dags. 19. febrúar 2019 (25253/08)[HTML]

Dómur MDE Tothpal og Szabo gegn Rúmeníu dags. 19. febrúar 2019 (28617/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Medyanikov gegn Úkraínu dags. 19. febrúar 2019 (31694/06)[HTML]

Dómur MDE Cumhuri̇yetçi̇ Eği̇ti̇m Ve Kültür Merkezi̇ Vakfi gegn Tyrklandi dags. 19. febrúar 2019 (32093/10)[HTML]

Dómur MDE Gömi̇ gegn Tyrklandi dags. 19. febrúar 2019 (38704/11)[HTML]

Dómur MDE Beketov gegn Úkraínu dags. 19. febrúar 2019 (44436/09)[HTML]

Dómur MDE Çataltepe gegn Tyrklandi dags. 19. febrúar 2019 (51292/07)[HTML]

Dómur MDE Aleksić gegn Slóveníu dags. 19. febrúar 2019 (57123/10)[HTML]

Dómur MDE Garbuz gegn Úkraínu dags. 19. febrúar 2019 (72681/10)[HTML]

Dómur MDE Lolov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 21. febrúar 2019 (6123/11)[HTML]

Dómur MDE Ananchev o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. febrúar 2019 (7026/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gablishvili o.fl. gegn Georgíu dags. 21. febrúar 2019 (7088/11)[HTML]

Dómur MDE Shumelna gegn Úkraínu dags. 21. febrúar 2019 (10494/18)[HTML]

Dómur MDE Gasanov og Nikulin gegn Rússlandi dags. 21. febrúar 2019 (16941/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kostyukov gegn Úkraínu dags. 21. febrúar 2019 (18282/18)[HTML]

Dómur MDE Syenin gegn Úkraínu dags. 21. febrúar 2019 (19585/18)[HTML]

Dómur MDE Alekseyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. febrúar 2019 (24816/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sklyar og Yekushenko gegn Úkraínu dags. 21. febrúar 2019 (28513/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mammadov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 21. febrúar 2019 (35432/07)[HTML]

Dómur MDE Beşleagă og Vankay gegn Rúmeníu dags. 21. febrúar 2019 (35723/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shepelev og Bukin gegn Rússlandi dags. 21. febrúar 2019 (56859/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Czebe o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 21. febrúar 2019 (72114/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Podelean gegn Rúmeníu dags. 26. febrúar 2019 (19295/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Gribov o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. febrúar 2019 (22690/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Raiffeisen Bank Zrt. og Raiffeisen Lízing Zrt. gegn Ungverjalandi dags. 26. febrúar 2019 (28270/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bah gegn Portúgal dags. 26. febrúar 2019 (36158/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Schmidts gegn Rúmeníu dags. 26. febrúar 2019 (39693/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Rau o.fl. gegn Slóveníu dags. 26. febrúar 2019 (47001/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Amrahov gegn Armeníu dags. 26. febrúar 2019 (49169/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Güzüpek gegn Tyrklandi dags. 26. febrúar 2019 (51181/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Puchea gegn Rúmeníu dags. 26. febrúar 2019 (53631/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Sopron Bank Burgenland Zrt. gegn Ungverjalandi dags. 26. febrúar 2019 (56131/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Perliński gegn Póllandi dags. 26. febrúar 2019 (59131/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Augustė gegn Litháen dags. 26. febrúar 2019 (65717/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Khudunts gegn Aserbaísjan dags. 26. febrúar 2019 (74628/16)[HTML]

Dómur MDE Ana Ionescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 26. febrúar 2019 (19788/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Beghal gegn Bretlandi dags. 28. febrúar 2019 (4755/16)[HTML]

Dómur MDE Khan gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 2019 (12267/16)[HTML]

Dómur MDE H.A. o.fl. gegn Grikklandi dags. 28. febrúar 2019 (19951/16)[HTML]

Dómur MDE Pankiv gegn Úkraínu dags. 28. febrúar 2019 (37882/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Valiyev gegn Aserbaísjan dags. 5. mars 2019 (14722/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Dubovets gegn Rússlandi dags. 5. mars 2019 (30423/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Eskiyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. mars 2019 (33374/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lipiec gegn Póllandi dags. 5. mars 2019 (40448/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Elezović gegn Króatíu dags. 5. mars 2019 (42353/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Simiński gegn Póllandi dags. 5. mars 2019 (57746/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Eiseman-Renyard o.fl. gegn Bretlandi dags. 5. mars 2019 (57884/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dolata gegn Póllandi dags. 5. mars 2019 (74409/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Přibil gegn Tékklandi dags. 5. mars 2019 (78612/12)[HTML]

Dómur MDE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 5. mars 2019 (1792/12)[HTML]

Dómur MDE Tilloyev gegn Rússlandi dags. 5. mars 2019 (2120/10)[HTML]

Dómur MDE Košťál o.fl. gegn Slóvakíu dags. 5. mars 2019 (2294/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sokovnin gegn Rússlandi dags. 5. mars 2019 (3627/07)[HTML]

Dómur MDE Negura o.fl. gegn Moldóvu dags. 5. mars 2019 (16602/06)[HTML]

Dómur MDE Gabbazov gegn Rússlandi dags. 5. mars 2019 (16831/10)[HTML]

Dómur MDE Colesnic gegn Moldóvu dags. 5. mars 2019 (18081/07)[HTML]

Dómur MDE Uzan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. mars 2019 (19620/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Skudayeva gegn Rússlandi dags. 5. mars 2019 (24014/07)[HTML]

Dómur MDE Šaranović gegn Montenegró dags. 5. mars 2019 (31775/16)[HTML]

Dómur MDE Yavaş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. mars 2019 (36366/06)[HTML]

Dómur MDE Bogonosovy gegn Rússlandi dags. 5. mars 2019 (38201/16)[HTML]

Dómur MDE Ichim gegn Moldóvu dags. 5. mars 2019 (50886/08)[HTML]

Dómur MDE Bittoun gegn Moldóvu dags. 5. mars 2019 (51051/15)[HTML]

Dómur MDE Uçar gegn Tyrklandi dags. 5. mars 2019 (53319/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Karahan gegn Tyrklandi dags. 5. mars 2019 (23405/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Akçay gegn Tyrklandi dags. 5. mars 2019 (27328/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Hattatoğlu gegn Tyrklandi dags. 5. mars 2019 (36895/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Capozzi o.fl. gegn Ítalíu dags. 7. mars 2019 (11543/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Citizens Labour Rights Protection League gegn Aserbaísjan dags. 7. mars 2019 (23551/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ricci o.fl. gegn Ítalíu dags. 7. mars 2019 (43420/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Solodushchenko og Demin gegn Rússlandi dags. 7. mars 2019 (76161/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Abdullayev gegn Aserbaísjan dags. 7. mars 2019 (6005/08)[HTML]

Dómur MDE Iliaș o.fl. gegn Rúmeníu dags. 7. mars 2019 (7219/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Szekeres o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 7. mars 2019 (21763/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sallusti gegn Ítalíu dags. 7. mars 2019 (22350/13)[HTML]

Dómur MDE Körmendy-Majnek gegn Ungverjalandi dags. 7. mars 2019 (28496/17)[HTML]

Dómur MDE Grigoryev gegn Úkraínu dags. 7. mars 2019 (32569/08)[HTML]

Dómur MDE Rustamzade gegn Aserbaísjan dags. 7. mars 2019 (38239/16)[HTML]

Dómur MDE Kováts gegn Ungverjalandi dags. 7. mars 2019 (48770/15)[HTML]

Dómur MDE Korol o.fl. gegn Úkraínu dags. 7. mars 2019 (54503/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Varga gegn Ungverjalandi dags. 7. mars 2019 (54589/15)[HTML]

Dómur MDE Benyó o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 7. mars 2019 (76237/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sanchyshyn gegn Úkraínu dags. 7. mars 2019 (81639/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Teleradiokompaniya Nbm gegn Úkraínu dags. 12. mars 2019 (17114/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Said gegn Hollandi dags. 12. mars 2019 (34299/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Heerawi gegn Hollandi dags. 12. mars 2019 (36558/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Golubenko gegn Úkraínu dags. 12. mars 2019 (46928/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Cherkun gegn Úkraínu dags. 12. mars 2019 (59184/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. mars 2019 (63130/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Aghmadi og Jaghubi gegn Hollandi dags. 12. mars 2019 (70475/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE A.D. og L.K. gegn Hollandi dags. 12. mars 2019 (71815/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dagalayeva gegn Rússlandi dags. 12. mars 2019 (19650/11)[HTML]

Dómur MDE Makhmudova o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. mars 2019 (22983/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Guðmundur Andri Ástráðsson gegn Íslandi dags. 12. mars 2019 (26374/18)[HTML]

Dómur MDE Drėlingas gegn Litháen dags. 12. mars 2019 (28859/16)[HTML]

Dómur MDE Petukhov gegn Úkraínu (nr. 2) dags. 12. mars 2019 (41216/13)[HTML]

Dómur MDE Ali Gürbüz gegn Tyrklandi dags. 12. mars 2019 (52497/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Alikhanyan og Meliksetyan gegn Armeníu dags. 14. mars 2019 (4168/10)[HTML]

Dómur MDE Abdullayeva gegn Aserbaísjan dags. 14. mars 2019 (29674/07)[HTML]

Dómur MDE Kangers gegn Lettlandi dags. 14. mars 2019 (35726/10)[HTML]

Dómur MDE Kobiashvili gegn Georgíu dags. 14. mars 2019 (36416/06)[HTML]

Dómur MDE Quilichini gegn Frakklandi dags. 14. mars 2019 (38299/15)[HTML]

Dómur MDE Arnaboldi gegn Ítalíu dags. 14. mars 2019 (43422/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Grigoraș o.fl. gegn Moldóvu dags. 15. mars 2019 (25435/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cobîlceanu o.fl. gegn Moldóvu dags. 15. mars 2019 (72239/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kirtay gegn Tyrklandi dags. 19. mars 2019 (2281/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Sabaz gegn Tyrklandi dags. 19. mars 2019 (5415/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kommersant Moldovy gegn Moldóvu dags. 19. mars 2019 (10661/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Mikhaylova o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. mars 2019 (27870/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pi̇lav og Rapayazdiç gegn Tyrklandi dags. 19. mars 2019 (28523/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Konur gegn Tyrklandi dags. 19. mars 2019 (48654/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Arpaç gegn Tyrklandi dags. 19. mars 2019 (53105/09)[HTML]

Dómur MDE M.T. gegn Úkraínu dags. 19. mars 2019 (950/17)[HTML]

Dómur MDE Olindraru gegn Rúmeníu dags. 19. mars 2019 (1490/17)[HTML]

Dómur MDE Zülfi̇kari̇ og Pekcan gegn Tyrklandi dags. 19. mars 2019 (6372/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Skripkin gegn Rússlandi dags. 19. mars 2019 (12255/11)[HTML]

Dómur MDE Veromej gegn Litháen dags. 19. mars 2019 (15121/11)[HTML]

Dómur MDE Ipseftel gegn Tyrklandi dags. 19. mars 2019 (18638/05)[HTML]

Dómur MDE Prebil gegn Slóveníu dags. 19. mars 2019 (29278/16)[HTML]

Dómur MDE Ocak gegn Tyrklandi dags. 19. mars 2019 (33675/04)[HTML]

Dómur MDE Da Cerveira Pinto Nadais De Vasconcelos gegn Portúgal dags. 19. mars 2019 (36335/13)[HTML]

Dómur MDE Nikolić gegn Serbíu dags. 19. mars 2019 (41392/15)[HTML]

Dómur MDE Høiness gegn Noregi dags. 19. mars 2019 (43624/14)[HTML]

Dómur MDE Ooo Gastronom gegn Rússlandi dags. 19. mars 2019 (47386/17)[HTML]

Dómur MDE Zamfir gegn Rúmeníu dags. 19. mars 2019 (47826/14)[HTML]

Dómur MDE Bigović gegn Montenegró dags. 19. mars 2019 (48343/16)[HTML]

Dómur MDE E.B. gegn Rúmeníu dags. 19. mars 2019 (49089/10)[HTML]

Dómur MDE Flămînzeanu gegn Rúmeníu dags. 19. mars 2019 (56443/11)[HTML]

Dómur MDE Mart o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. mars 2019 (57031/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Baban o.fl. gegn Moldóvu dags. 19. mars 2019 (3282/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Filat o.fl. gegn Moldóvu dags. 19. mars 2019 (11657/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Codreanu o.fl. gegn Moldóvu dags. 19. mars 2019 (22927/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Talambuţa o.fl. gegn Moldóvu dags. 19. mars 2019 (23151/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bulgacov o.fl. gegn Moldóvu dags. 19. mars 2019 (54187/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Alyamaç gegn Tyrklandi dags. 19. mars 2019 (4562/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Arbağ gegn Tyrklandi dags. 19. mars 2019 (30646/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Karakuş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. mars 2019 (43122/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Fadeyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. mars 2019 (5027/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Schnepp gegn Þýskalandi dags. 21. mars 2019 (9608/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Rozyyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. mars 2019 (41917/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Subbotin o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. mars 2019 (54092/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Damayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. mars 2019 (58935/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bigun gegn Úkraínu dags. 21. mars 2019 (30315/10)[HTML]

Dómur MDE O.S.A. o.fl. gegn Grikklandi dags. 21. mars 2019 (39065/16)[HTML]

Dómur MDE Burgazly gegn Úkraínu dags. 21. mars 2019 (41920/09)[HTML]

Dómur MDE Akhverdiyev gegn Aserbaísjan dags. 21. mars 2019 (76254/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Krupicz gegn Póllandi dags. 26. mars 2019 (6068/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Bíró gegn Ungverjalandi dags. 26. mars 2019 (15359/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Wysoczański gegn Póllandi dags. 26. mars 2019 (27560/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Nedelcu gegn Rúmeníu dags. 26. mars 2019 (37043/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Daktaras gegn Litháen dags. 26. mars 2019 (43154/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Chilimoniuk o.fl. gegn Póllandi dags. 26. mars 2019 (43756/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Bąkowski gegn Póllandi dags. 26. mars 2019 (48493/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Oryekhov gegn Úkraínu dags. 26. mars 2019 (51651/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Rudzis gegn Póllandi dags. 26. mars 2019 (60347/10)[HTML]

Ákvörðun MDE B.A.A. gegn Rúmeníu dags. 26. mars 2019 (70621/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Kádár o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 26. mars 2019 (84052/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Şeker gegn Tyrklandi dags. 26. mars 2019 (275/12)[HTML]

Dómur MDE Gümrükçüler o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. mars 2019 (9580/03)[HTML]

Dómur MDE Konyayev gegn Rússlandi dags. 26. mars 2019 (9759/09)[HTML]

Dómur MDE Valyuzhenich gegn Rússlandi dags. 26. mars 2019 (10597/13)[HTML]

Dómur MDE Berdzenishvili o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. mars 2019 (14594/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kar gegn Tyrklandi dags. 26. mars 2019 (25257/05)[HTML]

Dómur MDE Dmitrieva gegn Moldóvu dags. 26. mars 2019 (28347/08)[HTML]

Dómur MDE Meshengov gegn Rússlandi dags. 26. mars 2019 (30261/09)[HTML]

Dómur MDE Anoshina gegn Rússlandi dags. 26. mars 2019 (45013/05)[HTML]

Dómur MDE Haghilo gegn Kýpur dags. 26. mars 2019 (47920/12)[HTML]

Dómur MDE Makarova o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. mars 2019 (53545/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Velečka o.fl. gegn Litháen dags. 26. mars 2019 (56998/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kallipolitou gegn Grikklandi dags. 26. mars 2019 (49031/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Picabea Ugalde gegn Spáni dags. 26. mars 2019 (3083/17)[HTML]

Dómur MDE Ahmadov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 28. mars 2019 (3225/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kereselidze gegn Georgíu dags. 28. mars 2019 (39718/09)[HTML]

Dómur MDE Gulácsiné Somogyi o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 28. mars 2019 (53490/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Adamkowski gegn Póllandi dags. 28. mars 2019 (57814/12)[HTML]

Dómur MDE Romanian Musical Performing og Mechanical Rights Society o.fl. gegn Rúmeníu dags. 28. mars 2019 (70937/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Eroğlu og Akdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2019 (6337/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Çi̇ğdem gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2019 (12278/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Aslan gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2019 (19434/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Sayan gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2019 (21715/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kilavuz gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2019 (29114/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Şayik gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2019 (30496/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Arcagök gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2019 (30841/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Gürceğiz gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2019 (32848/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Soytaş gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2019 (32897/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Bozkurt gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2019 (35818/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Aktaş gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2019 (35819/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Çeti̇ner gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2019 (36691/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Tutar gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2019 (45008/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Süsli̇ gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2019 (52120/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Salur gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2019 (54172/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Güneş gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2019 (54185/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Pop o.fl. gegn Rúmeníu dags. 2. apríl 2019 (54494/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tunce gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2019 (56281/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Türe gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2019 (58853/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Şengöz gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2019 (61718/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Mozeris og "Eugenijos Ir Leonido Pimonovų Alzheimerio Ligos Paramos Fondas" gegn Litháen dags. 2. apríl 2019 (66803/17)[HTML]

Dómur MDE Dimopulos gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2019 (37766/05)[HTML]

Dómur MDE Aboya Boa Jean gegn Möltu dags. 2. apríl 2019 (62676/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Çakmak gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2019 (6218/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Akgün gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2019 (19699/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydemi̇r gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2019 (21013/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayram gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2019 (49428/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Eye gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2019 (52310/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Tümer gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2019 (62392/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayar gegn Tyrklandi dags. 2. apríl 2019 (79045/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yegorov o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. apríl 2019 (16696/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zamotin o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. apríl 2019 (49433/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kunert gegn Póllandi dags. 4. apríl 2019 (8981/14)[HTML]

Dómur MDE Hodžić gegn Króatíu dags. 4. apríl 2019 (28932/14)[HTML]

Dómur MDE G.S. gegn Búlgaríu dags. 4. apríl 2019 (36538/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Gökçe gegn Tyrklandi dags. 4. apríl 2019 (63324/12)[HTML]

Dómur MDE A.V. gegn Slóveníu dags. 9. apríl 2019 (878/13)[HTML]

Dómur MDE Altay gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 9. apríl 2019 (11236/09)[HTML]

Dómur MDE Tomov o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. apríl 2019 (18255/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cocu og Calentiev gegn Moldóvu dags. 9. apríl 2019 (20919/05)[HTML]

Dómur MDE I.M. gegn Sviss dags. 9. apríl 2019 (23887/16)[HTML]

Dómur MDE Taziyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. apríl 2019 (32394/11)[HTML]

Dómur MDE Navalnyy gegn Rússlandi (nr. 2) dags. 9. apríl 2019 (43734/14)[HTML]

Dómur MDE Romanenco gegn Moldóvu dags. 9. apríl 2019 (59252/13)[HTML]

Dómur MDE Tarak og Depe gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 2019 (70472/12)[HTML]

Dómur MDE V.D. o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. apríl 2019 (72931/10)[HTML]

Dómur MDE Georgiou gegn Grikklandi dags. 11. apríl 2019 (1406/13)[HTML]

Dómur MDE Mariyka Popova og Asen Popov gegn Búlgaríu dags. 11. apríl 2019 (11260/10)[HTML]

Dómur MDE Malyy gegn Úkraínu dags. 11. apríl 2019 (14486/07)[HTML]

Dómur MDE Rudyy gegn Úkraínu dags. 11. apríl 2019 (19019/18)[HTML]

Dómur MDE Sarwari o.fl. gegn Grikklandi dags. 11. apríl 2019 (38089/12)[HTML]

Dómur MDE Kaltakis og Kaltaki gegn Grikklandi dags. 11. apríl 2019 (45219/15)[HTML]

Dómur MDE Levchenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 11. apríl 2019 (46993/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Guimon gegn Frakklandi dags. 11. apríl 2019 (48798/14)[HTML]

Dómur MDE Harisch gegn Þýskalandi dags. 11. apríl 2019 (50053/16)[HTML]

Dómur MDE Szilvási o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 11. apríl 2019 (60475/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Miller o.fl. gegn Bretlandi dags. 11. apríl 2019 (70571/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sholokh gegn Úkraínu dags. 11. apríl 2019 (73007/14)[HTML]

Dómur MDE Rebechenko gegn Rússlandi dags. 16. apríl 2019 (10257/17)[HTML]

Dómur MDE Miliukas gegn Litháen dags. 16. apríl 2019 (10992/14)[HTML]

Dómur MDE Alakhverdyan gegn Úkraínu dags. 16. apríl 2019 (12224/09)[HTML]

Dómur MDE Alparslan Altan gegn Tyrklandi dags. 16. apríl 2019 (12778/17)[HTML]

Dómur MDE Bondar gegn Úkraínu dags. 16. apríl 2019 (18895/08)[HTML]

Dómur MDE Kamoy Radyo Televi̇zyon Yayincilik Ve Organi̇zasyon A.Ş. gegn Tyrklandi dags. 16. apríl 2019 (19965/06)[HTML]

Dómur MDE Timar o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. apríl 2019 (26856/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bokova gegn Rússlandi dags. 16. apríl 2019 (27879/13)[HTML]

Dómur MDE Editorial Board Of Grivna Newspaper gegn Úkraínu dags. 16. apríl 2019 (41214/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Csonka gegn Ungverjalandi dags. 16. apríl 2019 (48455/14)[HTML]

Dómur MDE Lingurar gegn Rúmeníu dags. 16. apríl 2019 (48474/14)[HTML]

Dómur MDE Baltic Master Ltd. gegn Litháen dags. 16. apríl 2019 (55092/16)[HTML]

Dómur MDE Bjarni Ármannsson gegn Íslandi dags. 16. apríl 2019 (72098/14)[HTML]

Dómur MDE Ifandiev gegn Búlgaríu dags. 18. apríl 2019 (14904/11)[HTML]

Dómur MDE Kliba gegn Króatíu dags. 18. apríl 2019 (30375/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Grasser gegn Austurríki dags. 23. apríl 2019 (37898/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Cudak gegn Litháen dags. 23. apríl 2019 (77265/12)[HTML]

Dómur MDE Elisei-Uzun og Andonie gegn Rúmeníu dags. 23. apríl 2019 (42447/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kwiatkowski gegn Póllandi dags. 23. apríl 2019 (58996/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Vetvitskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. apríl 2019 (11383/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Krasnov o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. apríl 2019 (51315/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Timofeyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. apríl 2019 (69506/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ter-Petrosyan gegn Armeníu dags. 25. apríl 2019 (36469/08)[HTML]

Dómur MDE V.M. gegn Bretlandi (nr. 2) dags. 25. apríl 2019 (62824/16)[HTML]

Dómur MDE A.M. gegn Frakklandi dags. 29. apríl 2019 (12148/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Güzel o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (2508/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Sağlam o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (3407/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Çeri̇k o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (5763/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Günay og Yamalak gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (6675/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Akkaş og Çoğaltay gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (9475/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Carpen gegn Rúmeníu dags. 30. apríl 2019 (17021/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayir gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (18679/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Gatčinas gegn Litháen dags. 30. apríl 2019 (19845/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Çi̇çen gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (25022/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Durmuş gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (25604/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Altun og Koçak gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (30681/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Aykaç gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (31226/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Gençeri̇ gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (36307/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Genç gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (38358/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Yusuf gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (39393/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Oruç gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (41963/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Mavrodijski gegn Búlgaríu dags. 30. apríl 2019 (43203/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Baz gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (44728/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (45629/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Yalçin gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (49005/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Doksal gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (53448/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Keski̇n gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (57256/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ogieriakhi gegn Írlandi dags. 30. apríl 2019 (57551/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Altiokka gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (57915/10)[HTML]

Ákvörðun MDE İnci̇ gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (57985/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Süsem gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (58038/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Liutkevičius gegn Litháen dags. 30. apríl 2019 (58750/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Yaacoub gegn Kýpur dags. 30. apríl 2019 (60416/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Ateş gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (61116/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Deni̇z gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (62992/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Bulut gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (66125/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Bağriyanik gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (66468/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (73403/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Okuyucu gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (78792/11)[HTML]

Dómur MDE T.B. gegn Sviss dags. 30. apríl 2019 (1760/15)[HTML]

Dómur MDE Aksi̇s o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (4529/06)[HTML]

Dómur MDE Kablis gegn Rússlandi dags. 30. apríl 2019 (48310/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Elvira Dmitriyeva gegn Rússlandi dags. 30. apríl 2019 (60921/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Repcevirág Szövetkezet gegn Ungverjalandi dags. 30. apríl 2019 (70750/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Alinak gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (8054/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Vesek o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (12960/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Haciömeroğlu gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (26778/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Tuncer Güneş gegn Tyrklandi dags. 30. apríl 2019 (57202/11)[HTML]

Dómur MDE Vesselinov gegn Búlgaríu dags. 2. maí 2019 (3157/16)[HTML]

Dómur MDE Adžić gegn Króatíu (nr. 2) dags. 2. maí 2019 (19601/16)[HTML]

Dómur MDE Pasquini gegn San Marínó dags. 2. maí 2019 (50956/16)[HTML]

Dómur MDE Vetsev gegn Búlgaríu dags. 2. maí 2019 (54558/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Dzhabrailova o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. maí 2019 (3752/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Panayotova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 7. maí 2019 (12509/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Lonský gegn Slóvakíu dags. 7. maí 2019 (45784/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Fraile Iturralde gegn Spáni dags. 7. maí 2019 (66498/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Forcadell I Lluis o.fl. gegn Spáni dags. 7. maí 2019 (75147/17)[HTML]

Dómur MDE Mi̇hr Foundation gegn Tyrklandi dags. 7. maí 2019 (10814/07)[HTML]

Dómur MDE Mityanin og Leonov gegn Rússlandi dags. 7. maí 2019 (11436/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kaynar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. maí 2019 (21104/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Haber-Sen (Press, Communications og Postal Workers Union) gegn Tyrklandi dags. 7. maí 2019 (23891/12)[HTML]

Dómur MDE Kavak gegn Tyrklandi dags. 7. maí 2019 (30669/11)[HTML]

Dómur MDE Akyüz gegn Tyrklandi dags. 7. maí 2019 (63681/12)[HTML]

Dómur MDE Polat gegn Tyrklandi dags. 7. maí 2019 (64138/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Skorobogatova gegn Rússlandi dags. 7. maí 2019 (47537/11)[HTML]

Dómur MDE Maharramov gegn Aserbaísjan dags. 9. maí 2019 (5046/07)[HTML]

Dómur MDE Mâzgă o.fl. gegn Rúmeníu dags. 9. maí 2019 (5489/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vučetić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 9. maí 2019 (25698/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Covaci gegn Rúmeníu dags. 9. maí 2019 (28167/17)[HTML]

Dómur MDE Kinash og Dzyubenko gegn Úkraínu dags. 9. maí 2019 (31090/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Duranspahić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 9. maí 2019 (47761/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mcgill og Hewitt gegn Bretlandi dags. 14. maí 2019 (7690/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Abokar gegn Svíþjóð dags. 14. maí 2019 (23270/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Nedilenko og Kogut gegn Úkraínu dags. 14. maí 2019 (42058/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Niemczyk gegn Póllandi dags. 14. maí 2019 (48174/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Pula gegn Norður-Makedóníu dags. 14. maí 2019 (48835/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Artemenko gegn Úkraínu dags. 14. maí 2019 (54574/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Giełzak gegn Póllandi dags. 14. maí 2019 (62187/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Garamukanwa gegn Bretlandi dags. 14. maí 2019 (70573/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Doğan og Çakmak gegn Tyrklandi dags. 14. maí 2019 (28484/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Belyayev gegn Úkraínu dags. 16. maí 2019 (54984/17)[HTML]

Dómur MDE Grancea o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. maí 2019 (1659/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tasev gegn Norður-Makedóníu dags. 16. maí 2019 (9825/13)[HTML]

Dómur MDE Călin o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. maí 2019 (20049/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pădureanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. maí 2019 (25404/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ţurlea o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. maí 2019 (25480/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Logvinenko gegn Úkraínu dags. 16. maí 2019 (41203/16)[HTML]

Dómur MDE Suditu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. maí 2019 (44216/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ziaja gegn Póllandi dags. 16. maí 2019 (45751/10)[HTML]

Dómur MDE Vasiliu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. maí 2019 (46404/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Golić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 16. maí 2019 (51441/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Marius-Silviu Popescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. maí 2019 (53013/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Jipa gegn Rúmeníu dags. 16. maí 2019 (53158/14)[HTML]

Dómur MDE Kapshtan gegn Úkraínu dags. 16. maí 2019 (56224/10)[HTML]

Dómur MDE Kamenova gegn Búlgaríu dags. 16. maí 2019 (61731/11)[HTML]

Dómur MDE Cadar o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. maí 2019 (62868/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mihalevi gegn Búlgaríu dags. 16. maí 2019 (63481/11)[HTML]

Dómur MDE Halabi gegn Frakklandi dags. 16. maí 2019 (66554/14)[HTML]

Dómur MDE Tadevosyan gegn Armeníu dags. 16. maí 2019 (69936/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Prawosławna Parafia Pod Wezwaniem Świętego Archanioła Michała W Wysowej gegn Póllandi dags. 21. maí 2019 (11748/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Baran gegn Póllandi dags. 21. maí 2019 (29657/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Savelyev gegn Rússlandi dags. 21. maí 2019 (42982/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Milić gegn Serbíu dags. 21. maí 2019 (62876/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Wójcik og Matkowski gegn Póllandi dags. 21. maí 2019 (72274/13)[HTML]

Dómur MDE Urbonavičius gegn Litháen dags. 21. maí 2019 (549/17)[HTML]

Dómur MDE Zaykina gegn Rússlandi dags. 21. maí 2019 (14620/09)[HTML]

Dómur MDE A.S. gegn Rússlandi dags. 21. maí 2019 (17833/16)[HTML]

Dómur MDE Deyneko gegn Úkraínu dags. 21. maí 2019 (20317/09)[HTML]

Dómur MDE Bykovtsev og Prachev gegn Rússlandi dags. 21. maí 2019 (27728/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE O.O. gegn Rússlandi dags. 21. maí 2019 (36321/16)[HTML]

Dómur MDE Ledentsov gegn Rússlandi dags. 21. maí 2019 (47283/09)[HTML]

Dómur MDE O.C.I. o.fl. gegn Rúmeníu dags. 21. maí 2019 (49450/17)[HTML]

Dómur MDE Cristea gegn Rúmeníu dags. 21. maí 2019 (56681/14)[HTML]

Dómur MDE G.K. gegn Belgíu dags. 21. maí 2019 (58302/10)[HTML]

Dómur MDE Năstac gegn Rúmeníu dags. 21. maí 2019 (74238/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Tanis gegn Grikklandi dags. 21. maí 2019 (21020/15)[HTML]

Dómur MDE Chebab gegn Frakklandi dags. 23. maí 2019 (542/13)[HTML]

Dómur MDE Sine Tsaggarakis A.E.E. gegn Grikklandi dags. 23. maí 2019 (17257/13)[HTML]

Dómur MDE Kanciał gegn Póllandi dags. 23. maí 2019 (37023/13)[HTML]

Dómur MDE Doyle gegn Írlandi dags. 23. maí 2019 (51979/17)[HTML]

Dómur MDE Mirzoyan gegn Armeníu dags. 23. maí 2019 (57129/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Uyanik gegn Tyrklandi dags. 28. maí 2019 (5592/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ateş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. maí 2019 (5939/12)[HTML]

Ákvörðun MDE G gegn Þýskalandi dags. 28. maí 2019 (9173/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Tutar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. maí 2019 (32841/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Şeran gegn Tyrklandi dags. 28. maí 2019 (35814/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Damar gegn Tyrklandi dags. 28. maí 2019 (35839/09)[HTML]

Dómur MDE Liblik o.fl. gegn Eistlandi dags. 28. maí 2019 (173/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Udut gegn Rússlandi dags. 28. maí 2019 (1115/10)[HTML]

Dómur MDE Samoylov gegn Rússlandi dags. 28. maí 2019 (1750/11)[HTML]

Dómur MDE Khamkhoyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. maí 2019 (6636/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Okilj gegn Serbíu dags. 28. maí 2019 (16019/15)[HTML]

Dómur MDE Construct Confort S.R.L. gegn Moldóvu dags. 28. maí 2019 (16974/15)[HTML]

Dómur MDE Kabanov gegn Rússlandi dags. 28. maí 2019 (17506/11)[HTML]

Dómur MDE Van De Kolk gegn Hollandi dags. 28. maí 2019 (23192/15)[HTML]

Dómur MDE Clasens gegn Belgíu dags. 28. maí 2019 (26564/16)[HTML]

Dómur MDE Consocivil S.A. og Zelinschi gegn Moldóvu dags. 28. maí 2019 (27773/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chaldayev gegn Rússlandi dags. 28. maí 2019 (33172/16)[HTML]

Dómur MDE Dağteki̇n gegn Tyrklandi dags. 28. maí 2019 (33513/11)[HTML]

Dómur MDE Yermakovich gegn Rússlandi dags. 28. maí 2019 (35237/14)[HTML]

Dómur MDE Sidorova gegn Rússlandi dags. 28. maí 2019 (35722/15)[HTML]

Dómur MDE Zammit og Vassallo gegn Möltu dags. 28. maí 2019 (43675/16)[HTML]

Dómur MDE Isayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. maí 2019 (53075/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dağteki̇n gegn Tyrklandi dags. 28. maí 2019 (69448/10)[HTML]

Dómur MDE Taş Çakar gegn Tyrklandi dags. 28. maí 2019 (73487/12)[HTML]

Dómur MDE Yegorov o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. maí 2019 (77208/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiss-Borlase gegn Sviss dags. 28. maí 2019 (52877/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Yücesoy gegn Tyrklandi dags. 28. maí 2019 (1882/12)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Ilgar Mammadov gegn Aserbaísjan dags. 29. maí 2019 (15172/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Vegrad Dd gegn Serbíu dags. 4. júní 2019 (6234/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Tolić o.fl. gegn Króatíu dags. 4. júní 2019 (13482/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Csibi gegn Rúmeníu dags. 4. júní 2019 (16632/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Karsai gegn Ungverjalandi dags. 4. júní 2019 (22172/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Yuseinova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 4. júní 2019 (30472/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Ioniță-Ciurez gegn Rúmeníu dags. 4. júní 2019 (42594/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Gerilla Press Lapkiadó És Médiatanácsadó Kft. gegn Ungverjalandi dags. 4. júní 2019 (43873/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Kukaj gegn Slóveníu dags. 4. júní 2019 (49670/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Agheniței gegn Rúmeníu dags. 4. júní 2019 (64850/13)[HTML]

Dómur MDE Abubakarova o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. júní 2019 (867/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Esambayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. júní 2019 (2660/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Ali̇ Ayhan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. júní 2019 (4536/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rola gegn Slóveníu dags. 4. júní 2019 (12096/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mukhtarova o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. júní 2019 (13916/12)[HTML]

Dómur MDE Zajkesković gegn Serbíu dags. 4. júní 2019 (34630/11)[HTML]

Dómur MDE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 4. júní 2019 (36607/06)[HTML]

Dómur MDE Sigurđur Einarsson o.fl. gegn Íslandi dags. 4. júní 2019 (39757/15)[HTML]

Dómur MDE Moreno Diaz Peña o.fl. gegn Portúgal dags. 4. júní 2019 (44262/10)[HTML]

Dómur MDE Grech o.fl. gegn Möltu dags. 4. júní 2019 (62978/15)[HTML]

Dómur MDE Farrugia gegn Möltu dags. 4. júní 2019 (63041/13)[HTML]

Dómur MDE Kosaitė-Čypienė o.fl. gegn Litháen dags. 4. júní 2019 (69489/12)[HTML]

Dómur MDE Ziberi gegn Norður-Makedóníu dags. 6. júní 2019 (2166/15)[HTML]

Dómur MDE Pryshlyak og Nekrasova gegn Úkraínu dags. 6. júní 2019 (4498/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Păun o.fl. gegn Rúmeníu dags. 6. júní 2019 (6036/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cornel Popa o.fl. gegn Rúmeníu dags. 6. júní 2019 (6920/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kis-Kecskemét Kft o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 6. júní 2019 (12016/15)[HTML]

Dómur MDE Braylovska gegn Úkraínu dags. 6. júní 2019 (14031/09)[HTML]

Dómur MDE Condominio Porta Rufina gegn Ítalíu dags. 6. júní 2019 (14346/05)[HTML]

Dómur MDE Simulescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 6. júní 2019 (17090/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Paunoski gegn Norður-Makedóníu dags. 6. júní 2019 (18669/08)[HTML]

Dómur MDE Mideo gegn Ítalíu dags. 6. júní 2019 (19169/02)[HTML]

Dómur MDE Bushbm-Plyus, Tov gegn Úkraínu dags. 6. júní 2019 (20880/07)[HTML]

Dómur MDE Laborc o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 6. júní 2019 (23076/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dumitrescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 6. júní 2019 (23365/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mangu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 6. júní 2019 (33079/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Belyayev o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. júní 2019 (34345/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vektor-Holding Kft gegn Ungverjalandi dags. 6. júní 2019 (35821/18)[HTML]

Dómur MDE Škrbić og Vujičić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 6. júní 2019 (37444/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tyrka gegn Póllandi dags. 6. júní 2019 (37734/14)[HTML]

Dómur MDE Bosak o.fl. gegn Króatíu dags. 6. júní 2019 (40429/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cherciu gegn Rúmeníu dags. 6. júní 2019 (45585/13)[HTML]

Dómur MDE Nodet gegn Frakklandi dags. 6. júní 2019 (47342/14)[HTML]

Dómur MDE Cioată o.fl. gegn Rúmeníu dags. 6. júní 2019 (48095/07)[HTML]

Dómur MDE Florian Petrică Călin o.fl. gegn Rúmeníu dags. 6. júní 2019 (55593/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pisău o.fl. gegn Rúmeníu dags. 6. júní 2019 (61145/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Orghidan o.fl. gegn Rúmeníu dags. 6. júní 2019 (62744/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Asp Pp Dooel gegn Norður-Makedóníu dags. 6. júní 2019 (66313/14)[HTML]

Dómur MDE Garumov gegn Úkraínu dags. 6. júní 2019 (70043/17)[HTML]

Dómur MDE Ștefu gegn Rúmeníu dags. 6. júní 2019 (71299/14)[HTML]

Dómur MDE Bileski gegn Norður-Makedóníu dags. 6. júní 2019 (78392/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Matić gegn Króatíu dags. 11. júní 2019 (1962/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Karalar gegn Tyrklandi dags. 11. júní 2019 (1964/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Aksoy gegn Tyrklandi dags. 11. júní 2019 (17633/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ishchenko gegn Úkraínu dags. 11. júní 2019 (35374/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Bek gegn Tyrklandi dags. 11. júní 2019 (35671/09)[HTML]

Ákvörðun MDE P. gegn Úkraínu dags. 11. júní 2019 (40296/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Alternative Für Deutschland (Afd) gegn Þýskalandi dags. 11. júní 2019 (57939/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Menekşe gegn Tyrklandi dags. 11. júní 2019 (78807/11)[HTML]

Dómur MDE Prizreni gegn Albaníu dags. 11. júní 2019 (29309/16)[HTML]

Dómur MDE S.S. og B.Z. gegn Rússlandi dags. 11. júní 2019 (35332/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ozdil o.fl. gegn Moldóvu dags. 11. júní 2019 (42305/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Özçeli̇k gegn Tyrklandi dags. 11. júní 2019 (50121/12)[HTML]

Dómur MDE Begović gegn Króatíu dags. 13. júní 2019 (35810/14)[HTML]

Dómur MDE Jarmuż gegn Póllandi dags. 13. júní 2019 (63696/12)[HTML]

Dómur MDE Koutsokostas gegn Grikklandi dags. 13. júní 2019 (64732/12)[HTML]

Dómur MDE Wesołek gegn Póllandi dags. 13. júní 2019 (65860/12)[HTML]

Dómur MDE Bednarz gegn Póllandi dags. 13. júní 2019 (76505/14)[HTML]

Dómur MDE Marcello Viola gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 13. júní 2019 (77633/16)[HTML]

Dómur MDE Sh.D. o.fl. gegn Grikklandi, Austurríki, Króatíu, Ungverjalandi, Norður-Makedóníu, Serbíu og Slóveníu dags. 13. júní 2019 (14165/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuźmicz gegn Póllandi dags. 18. júní 2019 (8127/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Polaczkiewicz o.fl. gegn Póllandi dags. 18. júní 2019 (15404/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yankov gegn Búlgaríu dags. 18. júní 2019 (44768/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kramer gegn Króatíu dags. 18. júní 2019 (58767/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Dardanskis o.fl. gegn Litháen dags. 18. júní 2019 (74452/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Belcencov gegn Moldóvu dags. 18. júní 2019 (4457/09)[HTML]

Dómur MDE Virprod-Lux S.R.L. gegn Moldóvu dags. 18. júní 2019 (5067/08)[HTML]

Dómur MDE Bodiu gegn Moldóvu dags. 18. júní 2019 (7516/10)[HTML]

Dómur MDE Vladimir Ushakov gegn Rússlandi dags. 18. júní 2019 (15122/17)[HTML]

Dómur MDE Haddad gegn Spáni dags. 18. júní 2019 (16572/17)[HTML]

Dómur MDE Vieru gegn Moldóvu dags. 18. júní 2019 (25763/10)[HTML]

Dómur MDE Ercan Akpinar gegn Tyrklandi dags. 18. júní 2019 (34187/11)[HTML]

Dómur MDE Leyla Can gegn Tyrklandi dags. 18. júní 2019 (43140/08)[HTML]

Dómur MDE Şi̇mşek o.fl. gegn Tyrklandi dags. 18. júní 2019 (46414/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tanriverdi̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 18. júní 2019 (46444/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Reşit Arslan og Orhan Bi̇ngöl gegn Tyrklandi dags. 18. júní 2019 (47121/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nebi Doğan gegn Tyrklandi dags. 18. júní 2019 (56440/07)[HTML]

Dómur MDE Chernega o.fl. gegn Úkraínu dags. 18. júní 2019 (74768/10)[HTML]

Dómur MDE Sobco og Ghent gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 18. júní 2019 (3060/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Coţofan gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 18. júní 2019 (5659/07)[HTML]

Dómur MDE Canter og Magaleas gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 18. júní 2019 (7529/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kumpiałowska o.fl. gegn Póllandi dags. 18. júní 2019 (45501/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Pekar o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. júní 2019 (47095/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Matondo gegn Belgíu dags. 20. júní 2019 (47142/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsivilev o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. júní 2019 (54198/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Smetanin o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. júní 2019 (72048/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chiarello gegn Þýskalandi dags. 20. júní 2019 (497/17)[HTML]

Dómur MDE Kotenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. júní 2019 (2575/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A og B gegn Króatíu dags. 20. júní 2019 (7144/15)[HTML]

Dómur MDE Loupas gegn Grikklandi dags. 20. júní 2019 (21268/16)[HTML]

Dómur MDE Beley gegn Úkraínu dags. 20. júní 2019 (34199/09)[HTML]

Ákvörðun MDE West gegn Ungverjalandi dags. 25. júní 2019 (5380/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Glaisen gegn Sviss dags. 25. júní 2019 (40477/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Badullah gegn Hollandi dags. 25. júní 2019 (54892/16)[HTML]

Dómur MDE Stoian gegn Rúmeníu dags. 25. júní 2019 (289/14)[HTML]

Dómur MDE Zatynayko gegn Rússlandi dags. 25. júní 2019 (1935/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE S.S. o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. júní 2019 (2236/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bădoiu gegn Rúmeníu dags. 25. júní 2019 (5365/16)[HTML]

Dómur MDE Al Husin gegn Bosníu og Hersegóvínu (nr. 2) dags. 25. júní 2019 (10112/16)[HTML]

Dómur MDE Aktaş og Aslani̇skender gegn Tyrklandi dags. 25. júní 2019 (18684/07 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Nicolae Virgiliu Tănase gegn Rúmeníu dags. 25. júní 2019 (41720/13)[HTML]

Dómur MDE Blyudik gegn Rússlandi dags. 25. júní 2019 (46401/08)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Ulusoy o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. júní 2019 (54969/09)[HTML]

Dómur MDE Dumitru o.fl. gegn Rúmeníu dags. 25. júní 2019 (57162/09)[HTML]

Dómur MDE Hali̇me Kiliç gegn Tyrklandi dags. 25. júní 2019 (63034/11)[HTML]

Dómur MDE Beinarovič o.fl. gegn Litháen dags. 25. júní 2019 (70520/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zu Guttenberg gegn Þýskalandi dags. 25. júní 2019 (14047/16)[HTML]

Dómur MDE Grytsa og Shadura gegn Úkraínu dags. 27. júní 2019 (3075/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Orosz og Székely gegn Ungverjalandi dags. 27. júní 2019 (8208/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Spoială o.fl. gegn Rúmeníu dags. 27. júní 2019 (10549/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bibik o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. júní 2019 (10602/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Svit Rozvag, Tov o.fl. gegn Úkraínu dags. 27. júní 2019 (13290/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Solopova gegn Úkraínu dags. 27. júní 2019 (17278/18)[HTML]

Dómur MDE Milosavljević gegn Serbíu dags. 27. júní 2019 (18353/12)[HTML]

Dómur MDE Khasanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. júní 2019 (28634/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yeryomina o.fl. gegn Úkraínu dags. 27. júní 2019 (30510/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tseboyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. júní 2019 (32041/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hodžić og Sirćo gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 27. júní 2019 (34526/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vajnai o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. júní 2019 (36358/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Goguadze gegn Georgíu dags. 27. júní 2019 (40009/12)[HTML]

Dómur MDE Balić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 27. júní 2019 (44080/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zhukov o.fl. gegn Úkraínu dags. 27. júní 2019 (45326/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Katić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 27. júní 2019 (50972/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cosmos Maritime Trading og Shipping Agency gegn Úkraínu dags. 27. júní 2019 (53427/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Nogolica gegn Króatíu dags. 2. júlí 2019 (1375/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Kowalczyk gegn Póllandi dags. 2. júlí 2019 (9068/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Avci gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 2019 (15375/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Varela Martins gegn Portúgal dags. 2. júlí 2019 (15386/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Parfenov og Barabash gegn Rússlandi dags. 2. júlí 2019 (16284/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Apollo Engineering Limited gegn Bretlandi dags. 2. júlí 2019 (22061/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Mędrzycki gegn Póllandi dags. 2. júlí 2019 (31672/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Miller gegn Bretlandi dags. 2. júlí 2019 (32001/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Teleradiokompaniya Nbm gegn Úkraínu dags. 2. júlí 2019 (35211/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Telecompaniya Impuls, Tov gegn Úkraínu dags. 2. júlí 2019 (51010/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Khayrullin gegn Rússlandi dags. 2. júlí 2019 (58272/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Yorulmaz gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 2019 (68023/12)[HTML]

Dómur MDE Novaya Gazeta og Milashina gegn Rússlandi dags. 2. júlí 2019 (4097/06)[HTML]

Dómur MDE Gheorghiță gegn Moldóvu dags. 2. júlí 2019 (5334/06)[HTML]

Dómur MDE Electronservice-Nord S.A. gegn Moldóvu dags. 2. júlí 2019 (12918/12)[HTML]

Dómur MDE Mititelu og Antonovici gegn Moldóvu dags. 2. júlí 2019 (15989/11)[HTML]

Dómur MDE Popov gegn Rússlandi dags. 2. júlí 2019 (25082/06)[HTML]

Dómur MDE Gorlov o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. júlí 2019 (27057/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Abboud gegn Belgíu dags. 2. júlí 2019 (29119/13)[HTML]

Dómur MDE Kok gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 2019 (32954/12)[HTML]

Dómur MDE Daş gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 2019 (36909/07)[HTML]

Dómur MDE Önal gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 2. júlí 2019 (44982/07)[HTML]

Dómur MDE Melnic gegn Moldóvu dags. 2. júlí 2019 (46351/08)[HTML]

Dómur MDE Ryabinina o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. júlí 2019 (50271/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE R.S. gegn Ungverjalandi dags. 2. júlí 2019 (65290/14)[HTML]

Dómur MDE Kilinç gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 2019 (73954/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Shala gegn Sviss dags. 2. júlí 2019 (63896/12)[HTML]

Dómur MDE Antonov o.fl. gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 2. júlí 2019 (315/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Beșleagă gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 2. júlí 2019 (48108/07)[HTML]

Dómur MDE Panteleiciuc gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 2. júlí 2019 (57468/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Niemczyk gegn Póllandi dags. 2. júlí 2019 (27773/09)[HTML]

Dómur MDE Sokolovskyy gegn Úkraínu dags. 4. júlí 2019 (6433/18)[HTML]

Dómur MDE Kanna og Tsyganok gegn Úkraínu dags. 4. júlí 2019 (24751/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Korban gegn Úkraínu dags. 4. júlí 2019 (26744/16)[HTML]

Dómur MDE Akymenko gegn Úkraínu dags. 4. júlí 2019 (32567/11)[HTML]

Dómur MDE Zappa S.A.S. gegn Ítalíu dags. 4. júlí 2019 (43842/11)[HTML]

Dómur MDE Svitlana Ilchenko gegn Úkraínu dags. 4. júlí 2019 (47166/09)[HTML]

Dómur MDE Kurt gegn Austurríki dags. 4. júlí 2019 (62903/15)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Mihalache gegn Rúmeníu dags. 8. júlí 2019 (54012/10)[HTML]

Dómur MDE R.A. gegn Rússlandi dags. 9. júlí 2019 (2592/17)[HTML]

Dómur MDE Kislov gegn Rússlandi dags. 9. júlí 2019 (3598/10)[HTML]

Dómur MDE Kostyuchenko gegn Rússlandi dags. 9. júlí 2019 (6991/07)[HTML]

Dómur MDE Romeo Castaño gegn Belgíu dags. 9. júlí 2019 (8351/17)[HTML]

Dómur MDE Selahatti̇n Demi̇rtaş gegn Tyrklandi (nr. 3) dags. 9. júlí 2019 (8732/11)[HTML]

Dómur MDE Rozhkani gegn Rússlandi dags. 9. júlí 2019 (14918/14)[HTML]

Dómur MDE Gülkanat gegn Tyrklandi dags. 9. júlí 2019 (38176/08)[HTML]

Dómur MDE Kalinichenko gegn Rússlandi dags. 9. júlí 2019 (40834/11)[HTML]

Dómur MDE Volodina gegn Rússlandi dags. 9. júlí 2019 (41261/17)[HTML]

Dómur MDE Vakhitov gegn Rússlandi dags. 9. júlí 2019 (42932/11)[HTML]

Dómur MDE Borisov gegn Rússlandi dags. 9. júlí 2019 (48105/17)[HTML]

Dómur MDE Tim Henrik Bruun Hansen gegn Danmörku dags. 9. júlí 2019 (51072/15)[HTML]

Dómur MDE Olkhovskiy gegn Rússlandi dags. 9. júlí 2019 (53716/17)[HTML]

Dómur MDE Atyukov gegn Rússlandi dags. 9. júlí 2019 (74467/10)[HTML]

Dómur MDE Romanov gegn Rússlandi dags. 9. júlí 2019 (76594/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Aguirre Lete o.fl. gegn Spáni dags. 9. júlí 2019 (29068/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Petrov og Korostylyov gegn Úkraínu dags. 11. júlí 2019 (19591/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Radyukin gegn Úkraínu dags. 11. júlí 2019 (27805/18)[HTML]

Dómur MDE Abdalov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 11. júlí 2019 (28508/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bloise gegn Frakklandi dags. 11. júlí 2019 (30828/13)[HTML]

Dómur MDE Gála o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 11. júlí 2019 (31845/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Škrlj gegn Króatíu dags. 11. júlí 2019 (32953/13)[HTML]

Dómur MDE Dolgikh gegn Úkraínu dags. 11. júlí 2019 (34697/04)[HTML]

Dómur MDE Korostylyov gegn Úkraínu dags. 11. júlí 2019 (37790/18)[HTML]

Dómur MDE Hunvald gegn Ungverjalandi dags. 11. júlí 2019 (40934/15)[HTML]

Dómur MDE Serzhantov gegn Úkraínu dags. 11. júlí 2019 (57240/14)[HTML]

Dómur MDE Giannousis N.T. & Kliafas Brothers S.A. gegn Grikklandi dags. 11. júlí 2019 (60338/15)[HTML]

Dómur MDE Balakirev o.fl. gegn Úkraínu dags. 11. júlí 2019 (61109/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yordanova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 11. júlí 2019 (61432/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Olivieri gegn Frakklandi dags. 11. júlí 2019 (62313/12)[HTML]

Dómur MDE Sadocha gegn Úkraínu dags. 11. júlí 2019 (77508/11)[HTML]

Dómur MDE Zhdanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. júlí 2019 (12200/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Avyidi gegn Tyrklandi dags. 16. júlí 2019 (22479/05)[HTML]

Dómur MDE Styrmir Þór Bragason gegn Íslandi dags. 16. júlí 2019 (36292/14)[HTML]

Dómur MDE Júlíus Þór Sigurþórsson gegn Íslandi dags. 16. júlí 2019 (38797/17)[HTML]

Dómur MDE Zülküf Murat Kahraman gegn Tyrklandi dags. 16. júlí 2019 (65808/10)[HTML]

Dómur MDE Gogaladze gegn Georgíu dags. 18. júlí 2019 (8971/10)[HTML]

Dómur MDE Rustavi 2 Broadcasting Company Ltd o.fl. gegn Georgíu dags. 18. júlí 2019 (16812/17)[HTML]

Dómur MDE R.V. o.fl. gegn Ítalíu dags. 18. júlí 2019 (37748/13)[HTML]

Dómur MDE T.I. o.fl. gegn Grikklandi dags. 18. júlí 2019 (40311/10)[HTML]

Dómur MDE Vazagashvili og Shanava gegn Georgíu dags. 18. júlí 2019 (50375/07)[HTML]

Dómur MDE Chenchevik gegn Úkraínu dags. 18. júlí 2019 (56920/10)[HTML]

Dómur MDE Chatzigiannakou gegn Grikklandi dags. 18. júlí 2019 (58774/12)[HTML]

Dómur MDE Volkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. júlí 2019 (3249/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kalyapin gegn Rússlandi dags. 23. júlí 2019 (6095/09)[HTML]

Dómur MDE Gürbüz og Bayar gegn Tyrklandi dags. 23. júlí 2019 (8860/13)[HTML]

Dómur MDE Cîrstea gegn Rúmeníu dags. 23. júlí 2019 (10626/11)[HTML]

Dómur MDE Kadadov og Pereverzev gegn Rússlandi dags. 23. júlí 2019 (18820/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Širvinskas gegn Litháen dags. 23. júlí 2019 (21243/17)[HTML]

Dómur MDE Shvets gegn Úkraínu dags. 23. júlí 2019 (22208/17)[HTML]

Dómur MDE Sabadash gegn Úkraínu dags. 23. júlí 2019 (28052/13)[HTML]

Dómur MDE Jakovljević o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 23. júlí 2019 (51227/16)[HTML]

Dómur MDE Tău gegn Rúmeníu dags. 23. júlí 2019 (56280/07)[HTML]

Dómur MDE Rook gegn Þýskalandi dags. 25. júlí 2019 (1586/15)[HTML]

Dómur MDE Vardanyan gegn Armeníu dags. 25. júlí 2019 (8001/07)[HTML]

Dómur MDE Jafarov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 25. júlí 2019 (27309/14)[HTML]

Dómur MDE Svanidze gegn Georgíu dags. 25. júlí 2019 (37809/08)[HTML]

Dómur MDE Brzeziński gegn Póllandi dags. 25. júlí 2019 (47542/07)[HTML]

Dómur MDE Dimitras og Greek Helsinki Monitor gegn Grikklandi dags. 25. júlí 2019 (62643/12)[HTML]

Dómur MDE Harun Gürbüz gegn Tyrklandi dags. 30. júlí 2019 (68556/10)[HTML]

Dómur MDE Ürek og Ürek gegn Tyrklandi dags. 30. júlí 2019 (74845/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayram gegn Tyrklandi dags. 27. ágúst 2019 (17038/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Targovska Baza Ood og Popnikolov gegn Búlgaríu dags. 27. ágúst 2019 (25207/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Türk gegn Tyrklandi dags. 27. ágúst 2019 (27573/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Avtotransserviz Ad gegn Búlgaríu dags. 27. ágúst 2019 (33859/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Izgrev Ad og Tk-Hold Ad gegn Búlgaríu dags. 27. ágúst 2019 (34655/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Kartal gegn Tyrklandi dags. 27. ágúst 2019 (47010/10)[HTML]

Dómur MDE Khatuyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. ágúst 2019 (4310/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rodionov gegn Rússlandi dags. 27. ágúst 2019 (9106/09)[HTML]

Dómur MDE Ozdoyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. ágúst 2019 (9782/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dzhamakhadzhiyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. ágúst 2019 (31143/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Magnitskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. ágúst 2019 (32631/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stevanović o.fl. gegn Serbíu dags. 27. ágúst 2019 (43815/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Radovanović o.fl. gegn Serbíu dags. 27. ágúst 2019 (55003/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Portanier gegn Möltu dags. 27. ágúst 2019 (55747/16)[HTML]

Dómur MDE Goncharuk gegn Rússlandi dags. 27. ágúst 2019 (58172/14)[HTML]

Dómur MDE Izmestyev gegn Rússlandi dags. 27. ágúst 2019 (74141/10)[HTML]

Dómur MDE Vaneyev gegn Rússlandi dags. 27. ágúst 2019 (78168/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Eği̇ti̇m Ve Bi̇li̇m Emekçi̇leri̇ Sendi̇kasi gegn Tyrklandi dags. 27. ágúst 2019 (16354/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Çilgin gegn Tyrklandi dags. 27. ágúst 2019 (25842/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Tekdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 27. ágúst 2019 (45058/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Çarki gegn Tyrklandi dags. 27. ágúst 2019 (63102/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Temiz gegn Tyrklandi dags. 27. ágúst 2019 (82054/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Zubov o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. ágúst 2019 (112/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Burmistrov o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. ágúst 2019 (8881/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Smirnova gegn Rússlandi dags. 29. ágúst 2019 (16691/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Baksheyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. ágúst 2019 (64652/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Adamets gegn Rússlandi og Úkraínu dags. 29. ágúst 2019 (68849/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Robert gegn Frakklandi dags. 3. september 2019 (1652/16)[HTML]

Ákvörðun MDE B.S. gegn Póllandi dags. 3. september 2019 (4993/15)[HTML]

Ákvörðun MDE J.J. gegn Ungverjalandi dags. 3. september 2019 (9293/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Žerebkovs gegn Lettlandi dags. 3. september 2019 (16800/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Valiulliny gegn Rússlandi dags. 3. september 2019 (17550/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Ganea gegn Rúmeníu dags. 3. september 2019 (21525/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Ilie gegn Rúmeníu dags. 3. september 2019 (26220/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Hernadi gegn Króatíu dags. 3. september 2019 (29998/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Manta o.fl. gegn Rúmeníu dags. 3. september 2019 (32354/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Shermatov o.fl. gegn Rússlandi dags. 3. september 2019 (35880/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Dželadin gegn Norður-Makedóníu dags. 3. september 2019 (43440/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Dobrilă og Vodislav gegn Rúmeníu dags. 3. september 2019 (44489/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kireyeva gegn Rússlandi dags. 3. september 2019 (48159/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Ionescu gegn Rúmeníu dags. 3. september 2019 (55312/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Golaşu gegn Rúmeníu dags. 3. september 2019 (79320/17)[HTML]

Dómur MDE Muhina gegn Moldóvu dags. 3. september 2019 (342/09)[HTML]

Dómur MDE Religious Community Of Jehovah’S Witnesses Of Kryvyi Rih’S Ternivsky District gegn Úkraínu dags. 3. september 2019 (21477/10)[HTML]

Dómur MDE Ete gegn Tyrklandi dags. 3. september 2019 (35575/12)[HTML]

Dómur MDE Yildiz gegn Tyrklandi dags. 3. september 2019 (66575/12)[HTML]

Dómur MDE Januškevičienė gegn Litháen dags. 3. september 2019 (69717/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Bakker gegn Sviss dags. 3. september 2019 (7198/07)[HTML]

Dómur MDE Dobrovitskaya o.fl. gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 3. september 2019 (41660/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Andersone gegn Lettlandi dags. 5. september 2019 (301/12)[HTML]

Dómur MDE Olewnik-Cieplińska og Olewnik gegn Póllandi dags. 5. september 2019 (20147/15)[HTML]

Dómur MDE Rizzotto gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 5. september 2019 (20983/12)[HTML]

Dómur MDE Agro Frigo Ood gegn Búlgaríu dags. 5. september 2019 (39814/12)[HTML]

Dómur MDE Hasanov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 5. september 2019 (39919/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Theodorou og Tsotsorou gegn Grikklandi dags. 5. september 2019 (57854/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Voyevodin o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. september 2019 (6558/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kahraman gegn Tyrklandi dags. 10. september 2019 (31042/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Promimpro Exports og Imports Limited og Sinequanon Invest gegn Úkraínu dags. 10. september 2019 (32317/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Azimov gegn Rússlandi dags. 10. september 2019 (42812/11)[HTML]

Ákvörðun MDE M gegn Rúmeníu dags. 10. september 2019 (69681/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Yamaç gegn Tyrklandi dags. 10. september 2019 (70151/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Akirov gegn Rússlandi dags. 10. september 2019 (82206/17)[HTML]

Dómur MDE Pryanishnikov gegn Rússlandi dags. 10. september 2019 (25047/05)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Strand Lobben o.fl. gegn Noregi dags. 10. september 2019 (37283/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Reşelian gegn Moldóvu dags. 10. september 2019 (14896/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Atalay gegn Tyrklandi dags. 10. september 2019 (5954/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Temi̇z gegn Tyrklandi dags. 10. september 2019 (10137/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Hüseyinzade gegn Tyrklandi dags. 10. september 2019 (19502/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Üçer gegn Tyrklandi dags. 10. september 2019 (27448/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Polat gegn Tyrklandi dags. 10. september 2019 (37887/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Sokolov gegn Úkraínu dags. 12. september 2019 (60693/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Taşçi gegn Tyrklandi dags. 12. september 2019 (36446/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Lishnyak gegn Rússlandi dags. 17. september 2019 (9964/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Yushayevy o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. september 2019 (29541/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Shumskiy gegn Rússlandi dags. 17. september 2019 (32200/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Marković gegn Serbíu dags. 17. september 2019 (53661/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Khasulbekova o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. september 2019 (55050/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Eze gegn Svíþjóð dags. 17. september 2019 (57750/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Umayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. september 2019 (61555/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dolgopolov gegn Úkraínu dags. 17. september 2019 (73080/10)[HTML]

Dómur MDE Avşar og Teki̇n gegn Tyrklandi dags. 17. september 2019 (19302/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Akdağ gegn Tyrklandi dags. 17. september 2019 (75460/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Pantelidou gegn Grikklandi dags. 17. september 2019 (36267/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Z.S. gegn Sviss dags. 17. september 2019 (39488/14)[HTML]

Ákvörðun MDE C.D. gegn Sviss dags. 17. september 2019 (50553/17)[HTML]

Dómur MDE Negruța gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 17. september 2019 (3445/13)[HTML]

Dómur MDE Matcenco gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 17. september 2019 (10094/10)[HTML]

Dómur MDE Istratiy gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 17. september 2019 (15956/11)[HTML]

Dómur MDE Iovcev o.fl. gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 17. september 2019 (40942/14)[HTML]

Dómur MDE Filin gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 17. september 2019 (48841/11)[HTML]

Dómur MDE Babchin gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 17. september 2019 (55698/14)[HTML]

Dómur MDE Berzan o.fl. gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 17. september 2019 (56618/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Untilov gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 17. september 2019 (80882/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Zemchenkova o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. september 2019 (8023/04)[HTML]

Dómur MDE Akif Hasanov gegn Aserbaísjan dags. 19. september 2019 (7268/10)[HTML]

Dómur MDE Martinović gegn Serbíu dags. 19. september 2019 (14074/15)[HTML]

Dómur MDE Grynenko og Portorenko gegn Úkraínu dags. 19. september 2019 (16003/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rodić og Svirčev gegn Serbíu dags. 19. september 2019 (17148/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Voglreiter gegn Austurríki dags. 19. september 2019 (21155/18)[HTML]

Dómur MDE Ugarak o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 19. september 2019 (25941/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Živanović o.fl. gegn Serbíu dags. 19. september 2019 (29171/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Molnár o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 19. september 2019 (29541/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Okilj o.fl. gegn Serbíu dags. 19. september 2019 (31901/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Špoljarić gegn Serbíu dags. 19. september 2019 (36709/12)[HTML]

Dómur MDE Lysenko gegn Úkraínu dags. 19. september 2019 (38092/18)[HTML]

Dómur MDE Kálovics gegn Ungverjalandi dags. 19. september 2019 (46030/18)[HTML]

Dómur MDE Andersena gegn Lettlandi dags. 19. september 2019 (79441/17)[HTML]

Dómur MDE Kilches gegn Austurríki dags. 19. september 2019 (79457/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Yurdakök gegn Tyrklandi dags. 24. september 2019 (13707/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Sroo Sutyazhnik gegn Rússlandi dags. 24. september 2019 (23818/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Denžič gegn Slóveníu dags. 24. september 2019 (36013/16)[HTML]

Ákvörðun MDE M.W. gegn Þýskalandi dags. 24. september 2019 (40087/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Jeantet gegn Frakklandi dags. 24. september 2019 (40629/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Kempkes gegn Þýskalandi dags. 24. september 2019 (46026/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Lafonta gegn Frakklandi dags. 24. september 2019 (57098/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Vučina gegn Króatíu dags. 24. september 2019 (58955/13)[HTML]

Dómur MDE Baysultanova o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. september 2019 (12642/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Camacho Camacho gegn Spáni dags. 24. september 2019 (32914/16)[HTML]

Dómur MDE Israilovy o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. september 2019 (34909/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Neuymin gegn Rússlandi dags. 24. september 2019 (42265/06)[HTML]

Dómur MDE Ganatova o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. september 2019 (44776/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ismailov gegn Rússlandi dags. 24. september 2019 (45852/17)[HTML]

Dómur MDE Antohi gegn Rúmeníu dags. 24. september 2019 (48093/15)[HTML]

Dómur MDE Milinov gegn Rússlandi dags. 24. september 2019 (51165/08)[HTML]

Dómur MDE Gruia Stoica gegn Rúmeníu dags. 24. september 2019 (53179/14)[HTML]

Dómur MDE Kochergin gegn Rússlandi dags. 24. september 2019 (71462/17)[HTML]

Dómur MDE Mihăilescu gegn Rúmeníu dags. 24. september 2019 (72608/14)[HTML]

Dómur MDE Antunes Emídio og Soares Gomes Da Cruz gegn Portúgal dags. 24. september 2019 (75637/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gedzhadze gegn Rússlandi dags. 24. september 2019 (83594/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Solmaz gegn Tyrklandi dags. 24. september 2019 (49373/17)[HTML]

Dómur MDE Anastasov gegn Norður-Makedóníu dags. 26. september 2019 (46082/14)[HTML]

Dómur MDE Majidli o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 26. september 2019 (56317/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Skomorokhov gegn Úkraínu dags. 26. september 2019 (58662/11)[HTML]

Dómur MDE Dziunikowski gegn Póllandi dags. 26. september 2019 (65970/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Z.E. gegn Ungverjalandi dags. 1. október 2019 (1388/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Memet o.fl. gegn Rúmeníu dags. 1. október 2019 (16401/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Mărgărit o.fl. gegn Rúmeníu dags. 1. október 2019 (17500/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Schmied gegn Ungverjalandi dags. 1. október 2019 (27606/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Kolev gegn Búlgaríu dags. 1. október 2019 (38482/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciocoiu gegn Rúmeníu dags. 1. október 2019 (46797/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Paraizs gegn Ungverjalandi dags. 1. október 2019 (51716/15)[HTML]

Dómur MDE Tumėnienė gegn Litháen dags. 1. október 2019 (10544/17)[HTML]

Dómur MDE Orlović o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 1. október 2019 (16332/18)[HTML]

Dómur MDE Kalkan gegn Tyrklandi dags. 1. október 2019 (21196/12)[HTML]

Dómur MDE Aktaş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 1. október 2019 (22112/12)[HTML]

Dómur MDE Ci̇n gegn Tyrklandi dags. 1. október 2019 (31605/12)[HTML]

Dómur MDE Akopdzhanyan gegn Rússlandi dags. 1. október 2019 (32737/16)[HTML]

Dómur MDE Yildiz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 1. október 2019 (39543/11)[HTML]

Dómur MDE Moscalciuc gegn Moldóvu dags. 1. október 2019 (42921/10)[HTML]

Dómur MDE Kalkan gegn Tyrklandi dags. 1. október 2019 (54698/13)[HTML]

Dómur MDE Savran gegn Danmörku dags. 1. október 2019 (57467/15)[HTML]

Dómur MDE Bukreyev gegn Rússlandi dags. 1. október 2019 (60646/13)[HTML]

Dómur MDE Aramaz gegn Tyrklandi dags. 1. október 2019 (62928/12)[HTML]

Dómur MDE Metropolitan Church Of Bessarabia og Nativité De La Vierge Marie Parish gegn Moldóvu dags. 1. október 2019 (65637/10)[HTML]

Dómur MDE Yamaç gegn Tyrklandi dags. 1. október 2019 (69604/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Botnari gegn Moldóvu dags. 1. október 2019 (74441/14)[HTML]

Dómur MDE Pastukhov gegn Rússlandi dags. 1. október 2019 (74820/14)[HTML]

Dómur MDE Caşu gegn Moldóvu dags. 1. október 2019 (75524/13)[HTML]

Dómur MDE Kosternyy og Mazur gegn Úkraínu dags. 3. október 2019 (8490/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mihajlović o.fl. gegn Serbíu dags. 3. október 2019 (11362/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nesterenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. október 2019 (26256/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kaak o.fl. gegn Grikklandi dags. 3. október 2019 (34215/16)[HTML]

Dómur MDE Kharchenko gegn Úkraínu dags. 3. október 2019 (37666/13)[HTML]

Dómur MDE Kostić o.fl. gegn Serbíu dags. 3. október 2019 (45727/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fountas gegn Grikklandi dags. 3. október 2019 (50283/13)[HTML]

Dómur MDE Pastörs gegn Þýskalandi dags. 3. október 2019 (55225/14)[HTML]

Dómur MDE Moustakidis gegn Grikklandi dags. 3. október 2019 (58999/13)[HTML]

Dómur MDE Golić o.fl. gegn Serbíu dags. 3. október 2019 (60162/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fleischner gegn Þýskalandi dags. 3. október 2019 (61985/12)[HTML]

Dómur MDE Jovičić gegn Serbíu dags. 3. október 2019 (65474/16)[HTML]

Dómur MDE Nikolyan gegn Armeníu dags. 3. október 2019 (74438/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Şahi̇n gegn Tyrklandi dags. 8. október 2019 (4844/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Akyaz gegn Tyrklandi dags. 8. október 2019 (5517/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Mesplede gegn Frakklandi dags. 8. október 2019 (28050/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Baran gegn Tyrklandi dags. 8. október 2019 (54164/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Yalçin og Meti̇n Polat gegn Tyrklandi dags. 8. október 2019 (67148/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Gedi̇k og Öktem gegn Tyrklandi dags. 8. október 2019 (73408/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Gezener gegn Tyrklandi dags. 8. október 2019 (78833/12)[HTML]

Dómur MDE Mumanzhinova o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. október 2019 (724/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nakani o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. október 2019 (10229/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Talatov gegn Rússlandi dags. 8. október 2019 (11008/04)[HTML]

Dómur MDE Urazbayev gegn Rússlandi dags. 8. október 2019 (13128/06)[HTML]

Dómur MDE Martynyuk gegn Rússlandi dags. 8. október 2019 (13764/15)[HTML]

Dómur MDE Szurovecz gegn Ungverjalandi dags. 8. október 2019 (15428/16)[HTML]

Dómur MDE Margulev gegn Rússlandi dags. 8. október 2019 (15449/09)[HTML]

Dómur MDE Balsamo gegn San Marínó dags. 8. október 2019 (20319/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Almaši gegn Serbíu dags. 8. október 2019 (21388/15)[HTML]

Dómur MDE Vanyukova gegn Rússlandi dags. 8. október 2019 (22764/12)[HTML]

Dómur MDE L.P. og Carvalho gegn Portúgal dags. 8. október 2019 (24845/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nadtoka gegn Rússlandi (nr. 2) dags. 8. október 2019 (29097/08)[HTML]

Dómur MDE Maslennikov gegn Rússlandi dags. 8. október 2019 (29842/11)[HTML]

Dómur MDE R.K. gegn Rússlandi dags. 8. október 2019 (30261/17)[HTML]

Dómur MDE Solcan gegn Rúmeníu dags. 8. október 2019 (32074/14)[HTML]

Dómur MDE S.C. Continental Hotels S.A. gegn Rúmeníu dags. 8. október 2019 (36407/12)[HTML]

Dómur MDE Kapustin gegn Rússlandi dags. 8. október 2019 (36801/09)[HTML]

Dómur MDE Khakimova o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. október 2019 (36875/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Manelyuk o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. október 2019 (40442/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Grace Gatt gegn Möltu dags. 8. október 2019 (46466/16)[HTML]

Dómur MDE Shcherbakov gegn Rússlandi dags. 8. október 2019 (49506/12)[HTML]

Dómur MDE Fedulov gegn Rússlandi dags. 8. október 2019 (53068/08)[HTML]

Dómur MDE Milovanović gegn Serbíu dags. 8. október 2019 (56065/10)[HTML]

Dómur MDE Gauci o.fl. gegn Möltu dags. 8. október 2019 (57752/16)[HTML]

Dómur MDE Zelikha Magomadova gegn Rússlandi dags. 8. október 2019 (58724/14)[HTML]

Dómur MDE Denis og Irvine gegn Belgíu dags. 8. október 2019 (62819/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE S.B. og S.Z. gegn Rússlandi dags. 8. október 2019 (65122/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE R.R. og A.R. gegn Rússlandi dags. 8. október 2019 (67485/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Korneyeva gegn Rússlandi dags. 8. október 2019 (72051/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Porchet gegn Sviss dags. 8. október 2019 (36391/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Bi̇lgi̇n gegn Tyrklandi dags. 8. október 2019 (23639/11)[HTML]

Ákvörðun MDE İnceağaç o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. október 2019 (23853/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Szabó gegn Ungverjalandi dags. 10. október 2019 (26599/15)[HTML]

Dómur MDE Lewit gegn Austurríki dags. 10. október 2019 (4782/18)[HTML]

Dómur MDE Lopac o.fl. gegn Króatíu dags. 10. október 2019 (7834/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Batiashvili gegn Georgíu dags. 10. október 2019 (8284/07)[HTML]

Dómur MDE Katan gegn Úkraínu dags. 10. október 2019 (19397/10)[HTML]

Dómur MDE Lacombe gegn Frakklandi dags. 10. október 2019 (23941/14)[HTML]

Dómur MDE O.D. gegn Búlgaríu dags. 10. október 2019 (34016/18)[HTML]

Dómur MDE M.D. gegn Frakklandi dags. 10. október 2019 (50376/13)[HTML]

Dómur MDE Zaręba gegn Póllandi dags. 10. október 2019 (59955/15)[HTML]

Dómur MDE Matevosyan gegn Armeníu dags. 10. október 2019 (61730/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Goryanoy gegn Úkraínu dags. 15. október 2019 (54630/13)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Ali̇ Eser gegn Tyrklandi dags. 15. október 2019 (1399/07)[HTML]

Dómur MDE Bondarenko gegn Rússlandi dags. 15. október 2019 (5859/07)[HTML]

Dómur MDE Smirnova gegn Rússlandi dags. 15. október 2019 (9157/04)[HTML]

Dómur MDE Bozhkov gegn Rússlandi dags. 15. október 2019 (13768/06)[HTML]

Dómur MDE Nekrasov gegn Rússlandi dags. 15. október 2019 (18791/13)[HTML]

Dómur MDE Lispuchová og Lispuch gegn Slóvakíu dags. 15. október 2019 (21998/14)[HTML]

Dómur MDE Purić og R.B. gegn Serbíu dags. 15. október 2019 (27929/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Çapin gegn Tyrklandi dags. 15. október 2019 (44690/09)[HTML]

Dómur MDE Volchkova og Mironov gegn Rússlandi dags. 15. október 2019 (45668/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kabilov gegn Rússlandi dags. 15. október 2019 (46206/10)[HTML]

Dómur MDE Gobayev gegn Rússlandi dags. 15. október 2019 (48978/11)[HTML]

Dómur MDE Grigoryev gegn Rússlandi dags. 15. október 2019 (52673/07)[HTML]

Dómur MDE Gari̇poğlu gegn Tyrklandi dags. 15. október 2019 (58764/09)[HTML]

Dómur MDE Kuzhelev o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. október 2019 (64098/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Žemaitis gegn Litháen dags. 15. október 2019 (74305/17)[HTML]

Dómur MDE Engin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. október 2019 (74941/12)[HTML]

Dómur MDE Akçayöz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. október 2019 (76035/11)[HTML]

Dómur MDE Köklü o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. október 2019 (77832/12)[HTML]

Dómur MDE Grama og Dîrul gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 15. október 2019 (28432/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Akuginova o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. október 2019 (4877/06)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE López Ribalda o.fl. gegn Spáni dags. 17. október 2019 (1874/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE G.B. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. október 2019 (4633/15)[HTML]

Dómur MDE Tsatsenko og Ryabokon gegn Úkraínu dags. 17. október 2019 (5481/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kopytets og Shtopko gegn Úkraínu dags. 17. október 2019 (9706/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hakobyan og Amirkhanyan gegn Armeníu dags. 17. október 2019 (14156/07)[HTML]

Dómur MDE Mushfig Mammadov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 17. október 2019 (14604/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Oddone og Pecci gegn San Marínó dags. 17. október 2019 (26581/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dotenergo Zrt. o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 17. október 2019 (31577/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tsukur o.fl. gegn Úkraínu dags. 17. október 2019 (53132/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Polyakh o.fl. gegn Úkraínu dags. 17. október 2019 (58812/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Akmeşe og Eği̇ti̇m Sen. gegn Tyrklandi dags. 22. október 2019 (2575/08)[HTML]

Ákvörðun MDE M.M. gegn Króatíu dags. 22. október 2019 (4955/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Leszniewska gegn Póllandi dags. 22. október 2019 (5313/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Köksal gegn Tyrklandi dags. 22. október 2019 (14028/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Palešćak gegn Króatíu dags. 22. október 2019 (20207/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Irmak og Aktaş gegn Tyrklandi dags. 22. október 2019 (21495/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Çi̇çekçi̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. október 2019 (24011/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Alminovich gegn Rússlandi dags. 22. október 2019 (24192/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Roșca gegn Moldóvu dags. 22. október 2019 (36712/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Azarkan gegn Tyrklandi dags. 22. október 2019 (42403/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Atalay gegn Tyrklandi dags. 22. október 2019 (46428/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Ebem gegn Tyrklandi dags. 22. október 2019 (46457/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Epözdemi̇r og Beştaş Epözdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 22. október 2019 (49425/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ažukaitienė gegn Litháen dags. 22. október 2019 (59764/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Cieśla gegn Póllandi dags. 22. október 2019 (70345/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Libicki gegn Póllandi dags. 22. október 2019 (74002/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Piskorski gegn Póllandi dags. 22. október 2019 (80959/17)[HTML]

Dómur MDE Konstantinov o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. október 2019 (15364/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Barsova gegn Rússlandi dags. 22. október 2019 (20289/10)[HTML]

Dómur MDE Kuratov o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. október 2019 (24377/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Venet gegn Belgíu dags. 22. október 2019 (27703/16)[HTML]

Dómur MDE Kips Doo og Drekalović gegn Montenegró dags. 22. október 2019 (28766/06)[HTML]

Dómur MDE Constantinovici gegn Rúmeníu dags. 22. október 2019 (29405/16)[HTML]

Dómur MDE Bădoiu gegn Rúmeníu dags. 22. október 2019 (33809/16)[HTML]

Dómur MDE Kožul o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 22. október 2019 (38695/13)[HTML]

Dómur MDE El Ozair gegn Rúmeníu dags. 22. október 2019 (41845/12)[HTML]

Dómur MDE Deli gegn Moldóvu dags. 22. október 2019 (42010/06)[HTML]

Dómur MDE Yaşar Holdi̇ng A.Ş. gegn Tyrklandi dags. 22. október 2019 (48642/07)[HTML]

Dómur MDE Lapshina o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. október 2019 (65031/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sevastyanov gegn Rússlandi dags. 22. október 2019 (66355/11)[HTML]

Dómur MDE Stroea gegn Rúmeníu dags. 22. október 2019 (76969/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Kazan gegn Tyrklandi dags. 22. október 2019 (9909/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Özen gegn Tyrklandi dags. 22. október 2019 (21731/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Akbaba og Meti̇n gegn Tyrklandi dags. 22. október 2019 (38850/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Romanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. október 2019 (805/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lukoyanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. október 2019 (20044/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lobanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. október 2019 (60555/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shtepa gegn Úkraínu dags. 24. október 2019 (16349/17)[HTML]

Dómur MDE Sirenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 24. október 2019 (22964/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE J.D. og A gegn Bretlandi dags. 24. október 2019 (32949/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Samoylenko gegn Úkraínu dags. 24. október 2019 (45050/10)[HTML]

Dómur MDE Yakushchenko gegn Úkraínu dags. 24. október 2019 (57706/10)[HTML]

Dómur MDE Dürrü Mazhar Çevi̇k og Müni̇re Asuman Çevi̇k Dağdelen gegn Tyrklandi dags. 29. október 2019 (2705/05)[HTML]

Dómur MDE Si̇lahyürekli̇ gegn Tyrklandi dags. 29. október 2019 (16150/06)[HTML]

Dómur MDE Pisică gegn Moldóvu dags. 29. október 2019 (23641/17)[HTML]

Dómur MDE Baralija gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 29. október 2019 (30100/18)[HTML]

Dómur MDE Hati̇ce Çoban gegn Tyrklandi dags. 29. október 2019 (36226/11)[HTML]

Dómur MDE Novaya Gazeta og Borodyanskiy gegn Rússlandi dags. 29. október 2019 (42113/09)[HTML]

Dómur MDE Akvardar gegn Tyrklandi dags. 29. október 2019 (48171/10)[HTML]

Dómur MDE Bychkov gegn Rússlandi dags. 29. október 2019 (48741/11)[HTML]

Dómur MDE Stankūnaitė gegn Litháen dags. 29. október 2019 (67068/11)[HTML]

Dómur MDE Poddubnyy gegn Rússlandi dags. 29. október 2019 (77185/11)[HTML]

Dómur MDE Papageorgiou o.fl. gegn Grikklandi dags. 31. október 2019 (4762/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ulemek gegn Króatíu dags. 31. október 2019 (21613/16)[HTML]

Dómur MDE Hadobás gegn Ungverjalandi dags. 31. október 2019 (21724/19)[HTML]

Dómur MDE Mehdiyev gegn Aserbaísjan dags. 31. október 2019 (59090/12)[HTML]

Dómur MDE Mazur gegn Úkraínu dags. 31. október 2019 (59550/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Vladimirova gegn Rússlandi dags. 5. nóvember 2019 (33077/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Konkurrenten.No As gegn Noregi dags. 5. nóvember 2019 (47341/15)[HTML]

Dómur MDE Herbai gegn Ungverjalandi dags. 5. nóvember 2019 (11608/15)[HTML]

Dómur MDE A.A. gegn Sviss dags. 5. nóvember 2019 (32218/17)[HTML]

Dómur MDE Gorbatyuk gegn Úkraínu dags. 7. nóvember 2019 (1848/16)[HTML]

Dómur MDE Berezovskiye gegn Úkraínu dags. 7. nóvember 2019 (22289/08)[HTML]

Dómur MDE Zabara gegn Úkraínu dags. 7. nóvember 2019 (26007/17)[HTML]

Dómur MDE Apostolovi gegn Búlgaríu dags. 7. nóvember 2019 (32644/09)[HTML]

Dómur MDE Ryabinin og Shatalina gegn Úkraínu dags. 7. nóvember 2019 (33006/07)[HTML]

Dómur MDE Natig Jafarov gegn Aserbaísjan dags. 7. nóvember 2019 (64581/16)[HTML]

Dómur MDE Gelenidze gegn Georgíu dags. 7. nóvember 2019 (72916/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Avci gegn Tyrklandi dags. 12. nóvember 2019 (7281/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Kahraman gegn Tyrklandi dags. 12. nóvember 2019 (13549/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Davidovs gegn Lettlandi dags. 12. nóvember 2019 (17670/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Ben Ezra gegn Rúmeníu dags. 12. nóvember 2019 (21691/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Petithory Lanzmann gegn Frakklandi dags. 12. nóvember 2019 (23038/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Geréb gegn Ungverjalandi dags. 12. nóvember 2019 (25520/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Saar gegn Eistlandi dags. 12. nóvember 2019 (40797/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Dîcă gegn Rúmeníu dags. 12. nóvember 2019 (41220/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Beltre Beltre gegn Frakklandi dags. 12. nóvember 2019 (42837/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Elaltuntaş gegn Tyrklandi dags. 12. nóvember 2019 (49031/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Toma gegn Rúmeníu dags. 12. nóvember 2019 (53831/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Abedin gegn Bretlandi dags. 12. nóvember 2019 (54026/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Smoković gegn Króatíu dags. 12. nóvember 2019 (57849/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Aslan gegn Tyrklandi dags. 12. nóvember 2019 (72827/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Takács gegn Ungverjalandi dags. 12. nóvember 2019 (73665/17)[HTML]

Dómur MDE Sergeyev gegn Rússlandi dags. 12. nóvember 2019 (29384/14)[HTML]

Dómur MDE A gegn Rússlandi dags. 12. nóvember 2019 (37735/09)[HTML]

Dómur MDE S.A. Bio D'Ardennes gegn Belgíu dags. 12. nóvember 2019 (44457/11)[HTML]

Dómur MDE Adamčo gegn Slóvakíu dags. 12. nóvember 2019 (45084/14)[HTML]

Dómur MDE Korobov gegn Rússlandi dags. 12. nóvember 2019 (60677/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Schweizerische Radio- Und Fernsehgesellschaft o.fl. gegn Sviss dags. 12. nóvember 2019 (68995/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Uzuner gegn Tyrklandi dags. 12. nóvember 2019 (4060/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Karataş gegn Tyrklandi dags. 12. nóvember 2019 (17842/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Çeti̇n gegn Tyrklandi dags. 12. nóvember 2019 (21554/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Jalba gegn Rúmeníu dags. 14. nóvember 2019 (23760/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Danca gegn Rúmeníu dags. 14. nóvember 2019 (44328/04)[HTML]

Dómur MDE Petruk o.fl. gegn Úkraínu dags. 14. nóvember 2019 (1343/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tsigaras gegn Grikklandi dags. 14. nóvember 2019 (12576/12)[HTML]

Dómur MDE N.A. gegn Finnlandi dags. 14. nóvember 2019 (25244/18)[HTML]

Dómur MDE Bayrashevskyy o.fl. gegn Úkraínu dags. 14. nóvember 2019 (29298/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Jakimovski og Kari Prevoz gegn Norður-Makedóníu dags. 14. nóvember 2019 (51599/11)[HTML]

Dómur MDE Onyshchenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 14. nóvember 2019 (54434/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sverdlyk og Siliverstov gegn Úkraínu dags. 14. nóvember 2019 (57088/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Takács o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 14. nóvember 2019 (58773/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dudar o.fl. gegn Úkraínu dags. 14. nóvember 2019 (64844/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE C og E gegn Frakklandi dags. 19. nóvember 2019 (1462/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Man o.fl. gegn Rúmeníu dags. 19. nóvember 2019 (39273/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Vecbaštika o.fl. gegn Lettlandi dags. 19. nóvember 2019 (52499/11)[HTML]

Dómur MDE Gkoutas og Gkounta gegn Tyrklandi dags. 19. nóvember 2019 (8934/13)[HTML]

Dómur MDE Yurtdaş og Söylemez gegn Tyrklandi dags. 19. nóvember 2019 (9662/10)[HTML]

Dómur MDE T.K. og S.R. gegn Rússlandi dags. 19. nóvember 2019 (28492/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Znakovas gegn Litháen dags. 19. nóvember 2019 (32715/17)[HTML]

Dómur MDE Geglis gegn Litháen dags. 19. nóvember 2019 (52815/15)[HTML]

Dómur MDE Obote gegn Rússlandi dags. 19. nóvember 2019 (58954/09)[HTML]

Dómur MDE K.O. og V.M. gegn Noregi dags. 19. nóvember 2019 (64808/16)[HTML]

Dómur MDE Nejdet Atalay gegn Tyrklandi dags. 19. nóvember 2019 (76224/12)[HTML]

Dómur MDE P.R. gegn Austurríki dags. 21. nóvember 2019 (200/15)[HTML]

Dómur MDE Sailing Club Of Chalkidiki "I Kelyfos" gegn Grikklandi dags. 21. nóvember 2019 (6978/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Melnyk gegn Úkraínu dags. 21. nóvember 2019 (28412/10)[HTML]

Dómur MDE Smilyanskaya gegn Úkraínu dags. 21. nóvember 2019 (46196/11)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Ilias og Ahmed gegn Ungverjalandi dags. 21. nóvember 2019 (47287/15)[HTML]

Dómur MDE Papargyriou gegn Grikklandi dags. 21. nóvember 2019 (55846/15)[HTML]

Dómur MDE Dumagas Transport S.A. gegn Búlgaríu dags. 21. nóvember 2019 (59271/11)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Z.A. o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. nóvember 2019 (61411/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bulak gegn Tyrklandi dags. 26. nóvember 2019 (2621/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Yaldiz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. nóvember 2019 (8407/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Sevi̇m og Öncel gegn Tyrklandi dags. 26. nóvember 2019 (13874/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Orak gegn Tyrklandi dags. 26. nóvember 2019 (16294/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Özgökçe gegn Tyrklandi dags. 26. nóvember 2019 (29779/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Tymoshenko og Bolyura gegn Úkraínu dags. 26. nóvember 2019 (30944/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Kinay gegn Tyrklandi dags. 26. nóvember 2019 (32867/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Beysülen gegn Tyrklandi dags. 26. nóvember 2019 (36824/11)[HTML]

Ákvörðun MDE El Khalloufi gegn Hollandi dags. 26. nóvember 2019 (37164/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Di̇l gegn Tyrklandi dags. 26. nóvember 2019 (42943/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Ülgen gegn Tyrklandi dags. 26. nóvember 2019 (50480/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Aktaş og Tari gegn Tyrklandi dags. 26. nóvember 2019 (53848/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Lonca Organi̇zasyon Elektroni̇k Gida Medya Yayincilik Sanayi̇ Ve Ti̇caret A.Ş. gegn Tyrklandi dags. 26. nóvember 2019 (54748/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Ulu gegn Tyrklandi dags. 26. nóvember 2019 (58089/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Zarubin o.fl. gegn Litháen dags. 26. nóvember 2019 (69111/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Crnković gegn Króatíu dags. 26. nóvember 2019 (69697/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Turan gegn Tyrklandi dags. 26. nóvember 2019 (72446/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Cernit gegn Tyrklandi dags. 26. nóvember 2019 (72814/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Pakieła gegn Póllandi dags. 26. nóvember 2019 (74683/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Çadirci og Kömürcü gegn Tyrklandi dags. 26. nóvember 2019 (75297/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin gegn Tyrklandi dags. 26. nóvember 2019 (77243/11)[HTML]

Dómur MDE Belugin gegn Rússlandi dags. 26. nóvember 2019 (2991/06)[HTML]

Dómur MDE M.M.B. gegn Slóvakíu dags. 26. nóvember 2019 (6318/17)[HTML]

Dómur MDE Kravchuk gegn Rússlandi dags. 26. nóvember 2019 (10899/12)[HTML]

Dómur MDE Savenko (Limonov) gegn Rússlandi dags. 26. nóvember 2019 (29088/08)[HTML]

Dómur MDE Berasategui Escudero og Arriaga Arruabarrena gegn Spáni dags. 26. nóvember 2019 (33637/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Abdyusheva o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. nóvember 2019 (58502/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yașar gegn Rúmeníu dags. 26. nóvember 2019 (64863/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Vasilopoulos o.fl. gegn Grikklandi dags. 26. nóvember 2019 (47190/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Diasamidze gegn Grikklandi dags. 26. nóvember 2019 (76217/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Özkan gegn Tyrklandi dags. 26. nóvember 2019 (15869/09)[HTML]

Dómur MDE Mustafa gegn Búlgaríu dags. 28. nóvember 2019 (1230/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Stecher gegn Austurríki dags. 3. desember 2019 (35449/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Babenko gegn Úkraínu dags. 3. desember 2019 (36194/10)[HTML]

Ákvörðun MDE B.L. o.fl. gegn Frakklandi dags. 3. desember 2019 (48104/14)[HTML]

Dómur MDE Scheiring og Szabó gegn Ungverjalandi dags. 3. desember 2019 (609/14)[HTML]

Dómur MDE Konakov gegn Rússlandi dags. 3. desember 2019 (731/07)[HTML]

Dómur MDE Košťál o.fl. gegn Slóvakíu dags. 3. desember 2019 (2294/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kalashnikov gegn Rússlandi dags. 3. desember 2019 (2304/06)[HTML]

Dómur MDE Roman gegn Moldóvu dags. 3. desember 2019 (13274/07)[HTML]

Dómur MDE Kirdök o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. desember 2019 (14704/12)[HTML]

Dómur MDE Parmak og Bakir gegn Tyrklandi dags. 3. desember 2019 (22429/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Snegur gegn Moldóvu dags. 3. desember 2019 (22775/07)[HTML]

Dómur MDE Petrescu gegn Portúgal dags. 3. desember 2019 (23190/17)[HTML]

Dómur MDE Consocivil S.A. gegn Moldóvu dags. 3. desember 2019 (25795/07)[HTML]

Dómur MDE N.M. gegn Rússlandi dags. 3. desember 2019 (29343/18)[HTML]

Dómur MDE Jevtović gegn Serbíu dags. 3. desember 2019 (29896/14)[HTML]

Dómur MDE Mihăilescu gegn Rúmeníu dags. 3. desember 2019 (32002/15)[HTML]

Dómur MDE Ciobanu gegn Moldóvu dags. 3. desember 2019 (44896/11)[HTML]

Dómur MDE Bi̇lgi̇noğlu gegn Tyrklandi dags. 3. desember 2019 (45102/04)[HTML]

Dómur MDE Koç gegn Tyrklandi dags. 3. desember 2019 (46043/10)[HTML]

Dómur MDE Ciorhan gegn Rúmeníu dags. 3. desember 2019 (49379/13)[HTML]

Dómur MDE Prepeliţa gegn Moldóvu dags. 3. desember 2019 (50799/14)[HTML]

Dómur MDE Paunović gegn Serbíu dags. 3. desember 2019 (54574/07)[HTML]

Dómur MDE Fabrica De Zahăr Din Ghindeşti S.A. gegn Moldóvu dags. 3. desember 2019 (54813/08)[HTML]

Dómur MDE Babiuc gegn Rúmeníu dags. 3. desember 2019 (55958/15)[HTML]

Dómur MDE S.C. Totalgaz Industrie S.R.L. gegn Rúmeníu dags. 3. desember 2019 (61022/10)[HTML]

Dómur MDE Minibayev gegn Rússlandi dags. 3. desember 2019 (68793/13)[HTML]

Dómur MDE I.L. gegn Sviss dags. 3. desember 2019 (72939/16)[HTML]

Dómur MDE Bradarić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 3. desember 2019 (84721/17)[HTML]

Dómur MDE Rudenko gegn Úkraínu dags. 5. desember 2019 (4940/19)[HTML]

Dómur MDE Khudobets gegn Úkraínu dags. 5. desember 2019 (7190/19)[HTML]

Dómur MDE Abil gegn Aserbaísjan (nr. 2) dags. 5. desember 2019 (8513/11)[HTML]

Dómur MDE Tagiyev og Huseynov gegn Aserbaísjan dags. 5. desember 2019 (13274/08)[HTML]

Dómur MDE Tsatsenko gegn Úkraínu dags. 5. desember 2019 (17853/19)[HTML]

Dómur MDE D.W. gegn Frakklandi dags. 5. desember 2019 (30951/12)[HTML]

Dómur MDE Scervino og Scaglioni gegn Ítalíu dags. 5. desember 2019 (35516/13)[HTML]

Dómur MDE Afonso Valente gegn Frakklandi dags. 5. desember 2019 (39325/13)[HTML]

Dómur MDE Hambardzumyan gegn Armeníu dags. 5. desember 2019 (43478/11)[HTML]

Dómur MDE Soltani gegn Frakklandi dags. 5. desember 2019 (45287/11)[HTML]

Dómur MDE Makeyan o.fl. gegn Armeníu dags. 5. desember 2019 (46435/09)[HTML]

Dómur MDE Jugo o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 5. desember 2019 (46977/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Luzi gegn Ítalíu dags. 5. desember 2019 (48322/17)[HTML]

Dómur MDE Tisset gegn Frakklandi dags. 5. desember 2019 (53464/11)[HTML]

Dómur MDE Dognon gegn Úkraínu dags. 5. desember 2019 (56470/18)[HTML]

Dómur MDE Aghanyan o.fl. gegn Armeníu dags. 5. desember 2019 (58070/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Laureux gegn Frakklandi dags. 5. desember 2019 (60506/13)[HTML]

Dómur MDE Orsini gegn Frakklandi dags. 5. desember 2019 (63208/12)[HTML]

Dómur MDE J.M. gegn Frakklandi dags. 5. desember 2019 (71670/14)[HTML]

Dómur MDE Abdouni o.fl. gegn Frakklandi dags. 5. desember 2019 (76344/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Sevi̇m gegn Tyrklandi dags. 10. desember 2019 (10688/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Akkaya gegn Tyrklandi dags. 10. desember 2019 (19452/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Salogub gegn Úkraínu dags. 10. desember 2019 (21971/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Öztaş gegn Tyrklandi dags. 10. desember 2019 (24369/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Karovashkin og Aleksandrova gegn Rússlandi dags. 10. desember 2019 (36701/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin gegn Tyrklandi dags. 10. desember 2019 (47355/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Abay gegn Tyrklandi dags. 10. desember 2019 (52850/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Kušić gegn Króatíu dags. 10. desember 2019 (71667/17)[HTML]

Dómur MDE Uzan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. desember 2019 (19620/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bacaksiz gegn Tyrklandi dags. 10. desember 2019 (24245/09)[HTML]

Dómur MDE Kavala gegn Tyrklandi dags. 10. desember 2019 (28749/18)[HTML]

Dómur MDE Radzevil gegn Úkraínu dags. 10. desember 2019 (36600/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Diala gegn Sviss dags. 10. desember 2019 (35201/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Kafes gegn Tyrklandi dags. 10. desember 2019 (11703/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Sönmez o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. desember 2019 (22263/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Bek gegn Tyrklandi dags. 10. desember 2019 (36527/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaplan gegn Tyrklandi dags. 10. desember 2019 (42762/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Luzhkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. desember 2019 (77755/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ilieva gegn Búlgaríu dags. 12. desember 2019 (22536/11)[HTML]

Dómur MDE Kartsivadze gegn Georgíu dags. 12. desember 2019 (30680/09)[HTML]

Dómur MDE Romeva gegn Norður-Makedóníu dags. 12. desember 2019 (32141/10)[HTML]

Dómur MDE Zikatanova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 12. desember 2019 (45806/11)[HTML]

Dómur MDE Movsum Samadov gegn Aserbaísjan dags. 12. desember 2019 (48431/11)[HTML]

Dómur MDE Pikhun gegn Úkraínu dags. 12. desember 2019 (63754/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Tőkés gegn Rúmeníu dags. 17. desember 2019 (18037/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Esv Euroferma S.R.L. o.fl. gegn Rúmeníu dags. 17. desember 2019 (18077/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Konnova gegn Eistlandi dags. 17. desember 2019 (20496/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Ţuluş gegn Rúmeníu dags. 17. desember 2019 (23562/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Christian Religious Organization Of Jehovah'S Witnesses gegn Armeníu dags. 17. desember 2019 (25103/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Stan gegn Rúmeníu dags. 17. desember 2019 (29497/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Alissa gegn Rúmeníu dags. 17. desember 2019 (48780/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Ašćerić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 17. desember 2019 (52871/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Torresi gegn Ítalíu dags. 17. desember 2019 (68957/16)[HTML]

Dómur MDE Zakharchuk gegn Rússlandi dags. 17. desember 2019 (2967/12)[HTML]

Dómur MDE Rodzevillo gegn Úkraínu dags. 17. desember 2019 (6128/12)[HTML]

Dómur MDE Steponavičius gegn Litháen dags. 17. desember 2019 (6982/18)[HTML]

Dómur MDE Bondar gegn Úkraínu dags. 17. desember 2019 (7097/18)[HTML]

Dómur MDE Ooo Sk Stroykompleks o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. desember 2019 (7896/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Abdi Ibrahim gegn Noregi dags. 17. desember 2019 (15379/16)[HTML]

Dómur MDE Shaytilayeva og Dyshneyeva gegn Rússlandi dags. 17. desember 2019 (18988/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Burlakov og Lysenko gegn Úkraínu dags. 17. desember 2019 (19103/11)[HTML]

Dómur MDE Vakhromeyev og Petrov gegn Rússlandi dags. 17. desember 2019 (19813/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kardava gegn Úkraínu dags. 17. desember 2019 (19886/09)[HTML]

Dómur MDE Hüseyi̇n Kaplan gegn Tyrklandi dags. 17. desember 2019 (24508/09)[HTML]

Dómur MDE Khizanishvili og Kandelaki gegn Georgíu dags. 17. desember 2019 (25601/12)[HTML]

Dómur MDE Myakotin gegn Úkraínu dags. 17. desember 2019 (29389/09)[HTML]

Dómur MDE Ayanoğlu gegn Tyrklandi dags. 17. desember 2019 (36660/10)[HTML]

Dómur MDE Zubenko gegn Rússlandi dags. 17. desember 2019 (37397/15)[HTML]

Dómur MDE Yakovlev gegn Rússlandi dags. 17. desember 2019 (44240/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Azyukovska gegn Úkraínu dags. 17. desember 2019 (47921/08)[HTML]

Dómur MDE Starkov og Tishchenko gegn Rússlandi dags. 17. desember 2019 (54424/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mamolina gegn Rússlandi dags. 17. desember 2019 (57123/16)[HTML]

Dómur MDE A.S. gegn Noregi dags. 17. desember 2019 (60371/15)[HTML]

Dómur MDE Krasnyuk gegn Úkraínu dags. 17. desember 2019 (66217/10)[HTML]

Dómur MDE Belikova gegn Rússlandi dags. 17. desember 2019 (66812/17)[HTML]

Dómur MDE Büyükerşen gegn Tyrklandi dags. 17. desember 2019 (69975/12)[HTML]

Dómur MDE Ataç gegn Tyrklandi dags. 17. desember 2019 (70607/12)[HTML]

Dómur MDE Maltsev o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. desember 2019 (77335/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bezotecheska gegn Úkraínu dags. 19. desember 2019 (4287/19)[HTML]

Dómur MDE Georgakopoulos o.fl. gegn Grikklandi dags. 19. desember 2019 (24189/11)[HTML]

Dómur MDE Skrypnikov gegn Rússlandi dags. 19. desember 2019 (41785/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shcherbak o.fl. gegn Úkraínu dags. 19. desember 2019 (44689/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Karabulin o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. desember 2019 (50796/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Voronov o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. desember 2019 (66754/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Beljan gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 19. desember 2019 (81142/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Morawski og Morawska gegn Póllandi dags. 7. janúar 2020 (3508/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Dost Ali gegn Svíþjóð dags. 7. janúar 2020 (8158/18)[HTML]

Dómur MDE Demi̇r gegn Tyrklandi dags. 7. janúar 2020 (324/10)[HTML]

Dómur MDE Grăjdianu o.fl. gegn Moldóvu dags. 7. janúar 2020 (10790/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kapmaz gegn Tyrklandi dags. 7. janúar 2020 (13716/12)[HTML]

Dómur MDE H.K. gegn Tyrklandi dags. 7. janúar 2020 (23591/10)[HTML]

Dómur MDE Ciupercescu gegn Rúmeníu (nr. 3) dags. 7. janúar 2020 (41995/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kapmaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. janúar 2020 (55760/11)[HTML]

Dómur MDE Asimionese gegn Moldóvu dags. 7. janúar 2020 (74542/12)[HTML]

Dómur MDE Cazac og Surchician gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 7. janúar 2020 (22365/10)[HTML]

Dómur MDE Us gegn Úkraínu dags. 9. janúar 2020 (41467/11)[HTML]

Dómur MDE Jeddi gegn Ítalíu dags. 9. janúar 2020 (42086/14)[HTML]

Dómur MDE Novikov gegn Úkraínu dags. 9. janúar 2020 (47067/11)[HTML]

Dómur MDE Siyanko gegn Úkraínu dags. 9. janúar 2020 (52571/11)[HTML]

Dómur MDE Sargsyan o.fl. gegn Úkraínu dags. 9. janúar 2020 (54012/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Aleksandrov gegn Úkraínu dags. 9. janúar 2020 (56483/09)[HTML]

Dómur MDE Filozofenko gegn Úkraínu dags. 9. janúar 2020 (72954/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Güngü o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 2020 (8019/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Altinel gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 2020 (15048/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Adiyaman gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 2020 (65174/11)[HTML]

Dómur MDE S.A. o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. janúar 2020 (2297/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chitic gegn Rúmeníu dags. 14. janúar 2020 (6512/13)[HTML]

Dómur MDE Lavrichenko gegn Rússlandi dags. 14. janúar 2020 (10917/06)[HTML]

Dómur MDE Rinau gegn Litháen dags. 14. janúar 2020 (10926/09)[HTML]

Dómur MDE Styazhkova gegn Rússlandi dags. 14. janúar 2020 (14791/04)[HTML]

Dómur MDE Iancu gegn Rúmeníu dags. 14. janúar 2020 (20302/11)[HTML]

Dómur MDE Banzhayev gegn Rússlandi dags. 14. janúar 2020 (21129/09)[HTML]

Dómur MDE Pirogov gegn Rússlandi dags. 14. janúar 2020 (27474/08)[HTML]

Dómur MDE Andreyev gegn Rússlandi dags. 14. janúar 2020 (28852/06)[HTML]

Dómur MDE Lazarević gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 14. janúar 2020 (29422/17)[HTML]

Dómur MDE Soares Campos gegn Portúgal dags. 14. janúar 2020 (30878/16)[HTML]

Dómur MDE Stephens gegn Möltu (nr. 3) dags. 14. janúar 2020 (35989/14)[HTML]

Dómur MDE Beizaras og Levickas gegn Litháen dags. 14. janúar 2020 (41288/15)[HTML]

Dómur MDE Kruchió og Lehóczki gegn Ungverjalandi dags. 14. janúar 2020 (43444/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bashin og Chekunov gegn Rússlandi dags. 14. janúar 2020 (44015/07)[HTML]

Dómur MDE Khodorkovskiy og Lebedev gegn Rússlandi (nr. 2) dags. 14. janúar 2020 (51111/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gadayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. janúar 2020 (51119/15)[HTML]

Dómur MDE Izhayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. janúar 2020 (53074/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pardo Campoy og Lozano Rodriguez gegn Spáni dags. 14. janúar 2020 (53421/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE D o.fl. gegn Rúmeníu dags. 14. janúar 2020 (75953/16)[HTML]

Dómur MDE Varoğlu Ati̇k o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 2020 (76061/14)[HTML]

Dómur MDE X o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. janúar 2020 (78042/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Turgut gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 2020 (41383/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Ki̇reçtepe o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 2020 (59194/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 2020 (67732/12)[HTML]

Dómur MDE Oluri gegn Norður-Makedóníu dags. 16. janúar 2020 (3368/18)[HTML]

Dómur MDE Hadžajlić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 16. janúar 2020 (10770/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Alekseyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. janúar 2020 (26624/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sinadinovska gegn Norður-Makedóníu dags. 16. janúar 2020 (27881/06)[HTML]

Dómur MDE Jurišić gegn Króatíu dags. 16. janúar 2020 (29419/17)[HTML]

Dómur MDE Yam gegn Bretlandi dags. 16. janúar 2020 (31295/11)[HTML]

Dómur MDE Janulis gegn Póllandi dags. 16. janúar 2020 (31792/15)[HTML]

Dómur MDE Agentstvo Televideniya Novosti, Ooo gegn Úkraínu dags. 16. janúar 2020 (34155/08)[HTML]

Dómur MDE Digay o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. janúar 2020 (34645/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Despotović gegn Montenegró dags. 16. janúar 2020 (36225/11)[HTML]

Dómur MDE Stryzh gegn Úkraínu dags. 16. janúar 2020 (39071/08)[HTML]

Dómur MDE Lyakh og Kozhukov gegn Rússlandi dags. 16. janúar 2020 (56255/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Magosso og Brindani gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2020 (59347/11)[HTML]

Dómur MDE Füri o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 16. janúar 2020 (62237/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Racoltea o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. janúar 2020 (70116/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kovács og Ragály gegn Ungverjalandi dags. 16. janúar 2020 (73341/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Borovtsov o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. janúar 2020 (79494/17 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Magyar Kétfarkú Kutya Párt gegn Ungverjalandi dags. 20. janúar 2020 (201/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Naumov gegn Rússlandi dags. 21. janúar 2020 (11617/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Tokarev gegn Úkraínu dags. 21. janúar 2020 (44252/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Butkus gegn Litháen dags. 21. janúar 2020 (48460/16)[HTML]

Dómur MDE Idrisova gegn Rússlandi dags. 21. janúar 2020 (19/16)[HTML]

Dómur MDE Sukhonosova gegn Rússlandi dags. 21. janúar 2020 (3945/10)[HTML]

Dómur MDE Şamat gegn Tyrklandi dags. 21. janúar 2020 (29115/07)[HTML]

Dómur MDE Strazimiri gegn Albaníu dags. 21. janúar 2020 (34602/16)[HTML]

Dómur MDE Saidova o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. janúar 2020 (36963/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Timerbulatova o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. janúar 2020 (44116/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vatsayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. janúar 2020 (44658/12)[HTML]

Dómur MDE Bezzina Wettinger o.fl. gegn Möltu dags. 21. janúar 2020 (52673/15)[HTML]

Dómur MDE Fudin gegn Rússlandi dags. 21. janúar 2020 (66637/12)[HTML]

Dómur MDE Golovko gegn Úkraínu dags. 23. janúar 2020 (2053/09)[HTML]

Dómur MDE Yuriy Koval gegn Úkraínu dags. 23. janúar 2020 (35121/09)[HTML]

Dómur MDE L.R. gegn Norður-Makedóníu dags. 23. janúar 2020 (38067/15)[HTML]

Dómur MDE Adilovska gegn Norður-Makedóníu dags. 23. janúar 2020 (42895/14)[HTML]

Dómur MDE Stryukov gegn Úkraínu dags. 23. janúar 2020 (78484/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Vasiljević og Drobnjaković gegn Serbíu dags. 28. janúar 2020 (43987/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Daktaras gegn Litháen dags. 28. janúar 2020 (48303/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiliçaslan og Soğukpinar gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2020 (81535/12)[HTML]

Dómur MDE Yunusova gegn Rússlandi dags. 28. janúar 2020 (5489/10)[HTML]

Dómur MDE Lobarev o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. janúar 2020 (10355/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.P. gegn Slóvakíu dags. 28. janúar 2020 (10465/17)[HTML]

Dómur MDE Zinatullin gegn Rússlandi dags. 28. janúar 2020 (10551/10)[HTML]

Dómur MDE Lazareva gegn Rússlandi dags. 28. janúar 2020 (22298/11)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Zeki̇ Çelebi̇ gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2020 (27582/07)[HTML]

Dómur MDE Nicolaou gegn Kýpur dags. 28. janúar 2020 (29068/10)[HTML]

Dómur MDE Ali̇ Riza o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2020 (30226/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cingilli Holdi̇ng A.Ş. og Cingillioglu gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2020 (31833/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ti̇murlenk gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2020 (37758/08)[HTML]

Dómur MDE Atayev gegn Rússlandi dags. 28. janúar 2020 (39070/08)[HTML]

Dómur MDE Kustova og Bibanin gegn Rússlandi dags. 28. janúar 2020 (44309/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Framipek S.R.O. gegn Slóvakíu dags. 28. janúar 2020 (51894/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Andreyevy gegn Rússlandi dags. 28. janúar 2020 (83399/17)[HTML]

Ákvörðun MDE İhsan Doğramaci Bi̇lkent Üni̇versi̇tesi̇ gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2020 (40355/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Aktaş gegn Tyrklandi dags. 28. janúar 2020 (59857/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Valiyev og Aliyev gegn Aserbaísjan dags. 30. janúar 2020 (12982/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Huseynov og Abuzarova gegn Aserbaísjan dags. 30. janúar 2020 (15436/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Bashirli gegn Aserbaísjan dags. 30. janúar 2020 (59502/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Mirzayev og Kazimov gegn Aserbaísjan dags. 30. janúar 2020 (66539/14)[HTML]

Dómur MDE J.M.B. o.fl. gegn Frakklandi dags. 30. janúar 2020 (9671/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sukachov gegn Úkraínu dags. 30. janúar 2020 (14057/17)[HTML]

Dómur MDE Vinks og Ribicka gegn Lettlandi dags. 30. janúar 2020 (28926/10)[HTML]

Dómur MDE Franz gegn Þýskalandi dags. 30. janúar 2020 (29295/16)[HTML]

Dómur MDE Cicero o.fl. gegn Ítalíu dags. 30. janúar 2020 (29483/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ahmadov gegn Aserbaísjan dags. 30. janúar 2020 (32538/10)[HTML]

Dómur MDE Saribekyan og Balyan gegn Aserbaísjan dags. 30. janúar 2020 (35746/11)[HTML]

Dómur MDE Studio Monitori o.fl. gegn Georgíu dags. 30. janúar 2020 (44920/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Breyer gegn Þýskalandi dags. 30. janúar 2020 (50001/12)[HTML]

Dómur MDE Religious Community Of Jehovah’S Witnesses og Hansen gegn Aserbaísjan dags. 30. janúar 2020 (52682/07)[HTML]

Dómur MDE Babayeva gegn Aserbaísjan dags. 30. janúar 2020 (57724/11)[HTML]

Dómur MDE Yagublu og Ahadov gegn Aserbaísjan dags. 30. janúar 2020 (67374/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Namazov gegn Aserbaísjan dags. 30. janúar 2020 (74354/13)[HTML]

Dómur MDE Bibin o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 30. janúar 2020 (81518/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pastukhov gegn Póllandi dags. 4. febrúar 2020 (34508/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Arendarczuk gegn Póllandi dags. 4. febrúar 2020 (39415/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Guja gegn Póllandi dags. 4. febrúar 2020 (62242/14)[HTML]

Dómur MDE Özgüç gegn Tyrklandi dags. 4. febrúar 2020 (3094/09)[HTML]

Dómur MDE Bayram gegn Tyrklandi dags. 4. febrúar 2020 (7087/12)[HTML]

Dómur MDE Kruglov o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. febrúar 2020 (11264/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shibayeva gegn Rússlandi dags. 4. febrúar 2020 (13813/06)[HTML]

Dómur MDE Truchanovič o.fl. gegn Litháen dags. 4. febrúar 2020 (15708/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Botov o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. febrúar 2020 (22463/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Süleyman Çelebi̇ o.fl. gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 4. febrúar 2020 (22729/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ugurchiyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. febrúar 2020 (33731/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ishevskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. febrúar 2020 (39619/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Alaloğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. febrúar 2020 (42019/06)[HTML]

Dómur MDE Abay gegn Tyrklandi dags. 4. febrúar 2020 (47455/10)[HTML]

Dómur MDE Nigmatullin o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. febrúar 2020 (47821/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Baysultanov gegn Rússlandi dags. 4. febrúar 2020 (56120/13)[HTML]

Dómur MDE Alexandru Marian Iancu gegn Rúmeníu dags. 4. febrúar 2020 (60858/15)[HTML]

Dómur MDE Bastys gegn Litháen dags. 4. febrúar 2020 (80749/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Traggas og Excom A.E. gegn Grikklandi dags. 4. febrúar 2020 (8466/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Bartosiewicz gegn Póllandi dags. 4. febrúar 2020 (46160/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Kosowicz gegn Póllandi dags. 4. febrúar 2020 (61679/10)[HTML]

Dómur MDE Yelnik gegn Úkraínu dags. 6. febrúar 2020 (10444/13)[HTML]

Dómur MDE Zakutniy gegn Úkraínu dags. 6. febrúar 2020 (17843/19)[HTML]

Dómur MDE Süveges gegn Ungverjalandi dags. 6. febrúar 2020 (20714/19)[HTML]

Dómur MDE X og Y gegn Búlgaríu dags. 6. febrúar 2020 (23763/18)[HTML]

Dómur MDE Sakvarelidze gegn Georgíu dags. 6. febrúar 2020 (40394/10)[HTML]

Dómur MDE Felloni gegn Ítalíu dags. 6. febrúar 2020 (44221/14)[HTML]

Dómur MDE Gerasin gegn Úkraínu dags. 6. febrúar 2020 (49614/18)[HTML]

Dómur MDE Meshteshug gegn Úkraínu dags. 6. febrúar 2020 (52826/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Platini gegn Sviss dags. 11. febrúar 2020 (526/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Aei Investment Industry S.R.L. o.fl. gegn Rúmeníu dags. 11. febrúar 2020 (17910/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Di̇nçer gegn Tyrklandi dags. 11. febrúar 2020 (23345/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Brădățeanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 11. febrúar 2020 (27189/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Silva Justa gegn Portúgal dags. 11. febrúar 2020 (29073/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Melekhin gegn Rússlandi dags. 11. febrúar 2020 (34196/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Saygili gegn Tyrklandi dags. 11. febrúar 2020 (34392/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Şahi̇ner gegn Tyrklandi dags. 11. febrúar 2020 (42166/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Panarin gegn Rússlandi dags. 11. febrúar 2020 (43472/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Grimmark gegn Svíþjóð dags. 11. febrúar 2020 (43726/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Munteanu gegn Rúmeníu dags. 11. febrúar 2020 (54640/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 11. febrúar 2020 (59242/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Steen gegn Svíþjóð dags. 11. febrúar 2020 (62309/17)[HTML]

Dómur MDE Atamanchuk gegn Rússlandi dags. 11. febrúar 2020 (4493/11)[HTML]

Dómur MDE Vovk og Bogdanov gegn Rússlandi dags. 11. febrúar 2020 (15613/10)[HTML]

Dómur MDE Shmatova o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. febrúar 2020 (36539/08)[HTML]

Dómur MDE Baykin o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. febrúar 2020 (45720/17)[HTML]

Dómur MDE Bucha o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. febrúar 2020 (46354/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Buturugă gegn Rúmeníu dags. 11. febrúar 2020 (56867/15)[HTML]

Dómur MDE Özer gegn Tyrklandi (nr. 3) dags. 11. febrúar 2020 (69270/12)[HTML]

Dómur MDE Galea og Pavia gegn Möltu dags. 11. febrúar 2020 (77209/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Marshall o.fl. gegn Möltu dags. 11. febrúar 2020 (79177/16)[HTML]

Dómur MDE Šeiko gegn Litháen dags. 11. febrúar 2020 (82968/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Özdü gegn Tyrklandi dags. 11. febrúar 2020 (16941/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Gürbüz og Bayar gegn Tyrklandi dags. 11. febrúar 2020 (44997/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Dolaz gegn Tyrklandi dags. 11. febrúar 2020 (66846/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Lyays o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. febrúar 2020 (23316/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Akhmetshin o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. febrúar 2020 (42416/17 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE N.D. og N.T. gegn Spáni dags. 13. febrúar 2020 (8675/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sanofi Pasteur gegn Frakklandi dags. 13. febrúar 2020 (25137/16)[HTML]

Dómur MDE Klopcovs gegn Lettlandi dags. 13. febrúar 2020 (26902/13)[HTML]

Dómur MDE Gaughran gegn Bretlandi dags. 13. febrúar 2020 (45245/15)[HTML]

Dómur MDE Trajkovski og Chipovski gegn Norður-Makedóníu dags. 13. febrúar 2020 (53205/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ibrahimov og Mammadov gegn Aserbaísjan dags. 13. febrúar 2020 (63571/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Marilena-Carmen Popa gegn Rúmeníu dags. 18. febrúar 2020 (1814/11)[HTML]

Dómur MDE Ojog o.fl. gegn Moldóvu dags. 18. febrúar 2020 (1988/06)[HTML]

Dómur MDE Cînța gegn Rúmeníu dags. 18. febrúar 2020 (3891/19)[HTML]

Dómur MDE Pavlova gegn Rússlandi dags. 18. febrúar 2020 (8578/12)[HTML]

Dómur MDE Makdoudi gegn Belgíu dags. 18. febrúar 2020 (12848/15)[HTML]

Dómur MDE Jidic gegn Rúmeníu dags. 18. febrúar 2020 (45776/16)[HTML]

Dómur MDE Kungurov gegn Rússlandi dags. 18. febrúar 2020 (70468/17)[HTML]

Dómur MDE Černius og Rinkevičius gegn Litháen dags. 18. febrúar 2020 (73579/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Oprea o.fl. gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 18. febrúar 2020 (36545/06)[HTML]

Dómur MDE Jafarzade gegn Aserbaísjan dags. 20. febrúar 2020 (2515/11)[HTML]

Dómur MDE M.A. o.fl. gegn Búlgaríu dags. 20. febrúar 2020 (5115/18)[HTML]

Dómur MDE Povarov gegn Úkraínu dags. 20. febrúar 2020 (7220/19)[HTML]

Dómur MDE Livančić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 20. febrúar 2020 (15313/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vučenović og Malkoč gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 20. febrúar 2020 (17760/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gurbanova og Pashayeva gegn Aserbaísjan dags. 20. febrúar 2020 (26553/08)[HTML]

Dómur MDE Y gegn Búlgaríu dags. 20. febrúar 2020 (41990/18)[HTML]

Dómur MDE Vlastaris gegn Grikklandi dags. 20. febrúar 2020 (43543/14)[HTML]

Dómur MDE Pramenković o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 20. febrúar 2020 (44114/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Antonenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. febrúar 2020 (45009/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Religious Community Of Jehovah’S Witnesses gegn Aserbaísjan dags. 20. febrúar 2020 (52884/09)[HTML]

Dómur MDE Nasirov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 20. febrúar 2020 (58717/10)[HTML]

Dómur MDE Zelčs gegn Lettlandi dags. 20. febrúar 2020 (65367/16)[HTML]

Dómur MDE Krebs gegn Þýskalandi dags. 20. febrúar 2020 (68556/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Świt Sp. Z O.O. gegn Póllandi dags. 25. febrúar 2020 (77169/14)[HTML]

Dómur MDE Yartseva gegn Rússlandi dags. 25. febrúar 2020 (19273/08)[HTML]

Dómur MDE Gushchin og Gaskarov gegn Rússlandi dags. 25. febrúar 2020 (22581/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dubrovina o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. febrúar 2020 (31333/07)[HTML]

Dómur MDE Kuzhil gegn Rússlandi dags. 25. febrúar 2020 (32702/13)[HTML]

Dómur MDE Komolov gegn Rússlandi dags. 25. febrúar 2020 (32811/17)[HTML]

Dómur MDE Sigríður Elín Sigfúsdóttir gegn Íslandi dags. 25. febrúar 2020 (41382/17)[HTML]

Dómur MDE A.S.N. o.fl. gegn Hollandi dags. 25. febrúar 2020 (68377/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Y.I. gegn Rússlandi dags. 25. febrúar 2020 (68868/14)[HTML]

Dómur MDE Abukauskai gegn Litháen dags. 25. febrúar 2020 (72065/17)[HTML]

Dómur MDE Paixão Moreira Sá Fernandes gegn Portúgal dags. 25. febrúar 2020 (78108/14)[HTML]

Dómur MDE Strezovski o.fl. gegn Norður-Makedóníu dags. 27. febrúar 2020 (14460/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lobzhanidze og Peradze gegn Georgíu dags. 27. febrúar 2020 (21447/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Khadija Ismayilova gegn Aserbaísjan (nr. 2) dags. 27. febrúar 2020 (30778/15)[HTML]

Dómur MDE J.J. gegn Bretlandi dags. 27. febrúar 2020 (31127/11)[HTML]

Dómur MDE Stoykov gegn Búlgaríu dags. 27. febrúar 2020 (32723/12)[HTML]

Dómur MDE Abushov gegn Aserbaísjan dags. 27. febrúar 2020 (76251/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsaknakis gegn Grikklandi dags. 3. mars 2020 (10224/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Karbowniczek gegn Póllandi dags. 3. mars 2020 (29037/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Kowalski gegn Póllandi dags. 3. mars 2020 (40152/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Sverdlovsk Regional Branch Of Russian Labour Party gegn Rússlandi dags. 3. mars 2020 (43724/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Sula gegn Ítalíu dags. 3. mars 2020 (58956/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Centre For Democracy og The Rule Of Law gegn Úkraínu dags. 3. mars 2020 (75865/11)[HTML]

Dómur MDE Mircea gegn Rúmeníu dags. 3. mars 2020 (17274/13)[HTML]

Dómur MDE Ana Ionescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 3. mars 2020 (19788/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Convertito o.fl. gegn Rúmeníu dags. 3. mars 2020 (30547/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Avdyukov o.fl. gegn Rússlandi dags. 3. mars 2020 (33373/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Malyshev gegn Rússlandi dags. 3. mars 2020 (46192/07)[HTML]

Dómur MDE Horhat gegn Rúmeníu dags. 3. mars 2020 (53173/10)[HTML]

Dómur MDE Baş gegn Tyrklandi dags. 3. mars 2020 (66448/17)[HTML]

Dómur MDE Filkin gegn Portúgal dags. 3. mars 2020 (69729/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Şensoy Akbulut gegn Tyrklandi dags. 3. mars 2020 (30225/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Özcan gegn Tyrklandi dags. 3. mars 2020 (46203/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Göktaş gegn Tyrklandi dags. 3. mars 2020 (59374/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Öztürk gegn Tyrklandi dags. 3. mars 2020 (60309/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Açikça o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. mars 2020 (60731/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sadkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. mars 2020 (11582/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Surman gegn Rússlandi dags. 5. mars 2020 (45215/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Özdemir gegn Tyrklandi dags. 5. mars 2020 (49523/11)[HTML]

Dómur MDE Kladničanin gegn Serbíu dags. 5. mars 2020 (137/10)[HTML]

Dómur MDE Marković gegn Montenegró dags. 5. mars 2020 (6978/13)[HTML]

Dómur MDE Munteanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 5. mars 2020 (23758/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Glušica og Đurović gegn Montenegró dags. 5. mars 2020 (34882/12)[HTML]

Dómur MDE Sinanović o.fl. gegn Montenegró dags. 5. mars 2020 (45028/13)[HTML]

Dómur MDE Ivanko gegn Úkraínu dags. 5. mars 2020 (46850/13)[HTML]

Dómur MDE Piletić gegn Montenegró dags. 5. mars 2020 (53044/13)[HTML]

Dómur MDE Grobelny gegn Póllandi dags. 5. mars 2020 (60477/12)[HTML]

Dómur MDE Peleki gegn Grikklandi dags. 5. mars 2020 (69291/12)[HTML]

Dómur MDE Hernehult gegn Noregi dags. 10. mars 2020 (14652/16)[HTML]

Dómur MDE Hudorovič o.fl. gegn Slóveníu dags. 10. mars 2020 (24816/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pedersen o.fl. gegn Noregi dags. 10. mars 2020 (39710/15)[HTML]

Dómur MDE Dyagilev gegn Rússlandi dags. 10. mars 2020 (49972/16)[HTML]

Dómur MDE Altintaş gegn Tyrklandi dags. 10. mars 2020 (50495/08)[HTML]

Dómur MDE Indayeva og Sultanov gegn Rússlandi dags. 10. mars 2020 (58821/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Krivov gegn Rússlandi dags. 10. mars 2020 (71862/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Waresiak gegn Póllandi dags. 10. mars 2020 (58558/13)[HTML]

Dómur MDE Aslan Ismayilov gegn Aserbaísjan dags. 12. mars 2020 (18498/15)[HTML]

Dómur MDE Chernika gegn Úkraínu dags. 12. mars 2020 (53791/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Solonskiy og Petrova gegn Rússlandi dags. 17. mars 2020 (3752/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Rooney gegn Írlandi dags. 17. mars 2020 (6870/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Beshiri o.fl. gegn Albaníu dags. 17. mars 2020 (29026/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Shmelev o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. mars 2020 (41743/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Seğmen gegn Tyrklandi dags. 17. mars 2020 (11314/10)[HTML]

Dómur MDE Kosenko gegn Rússlandi dags. 17. mars 2020 (15669/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zümrüt gegn Tyrklandi dags. 17. mars 2020 (27167/12)[HTML]

Dómur MDE Alpteki̇n o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. mars 2020 (43969/06)[HTML]

Dómur MDE Dzaurova gegn Rússlandi dags. 17. mars 2020 (44199/14)[HTML]

Dómur MDE Turpulkhanova og Khasiyeva gegn Rússlandi dags. 17. mars 2020 (53284/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zhidov o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. mars 2020 (54490/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Edata-Trans S.R.L. gegn Moldóvu dags. 17. mars 2020 (55887/07)[HTML]

Dómur MDE Braga og Midgard Terra S.A. gegn Moldóvu dags. 17. mars 2020 (59351/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bakirhan gegn Tyrklandi dags. 17. mars 2020 (73783/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Şi̇mşek, Andi̇ç og Boğateki̇n gegn Tyrklandi dags. 17. mars 2020 (75845/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ion gegn Rúmeníu dags. 19. mars 2020 (19593/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Eksi̇m Yatirim Holdi̇ng A.Ş. gegn Tyrklandi dags. 19. mars 2020 (38599/10)[HTML]

Dómur MDE Mehrabyan gegn Armeníu dags. 19. mars 2020 (247/11)[HTML]

Dómur MDE Satullayev gegn Aserbaísjan dags. 19. mars 2020 (22004/11)[HTML]

Dómur MDE Khachaturyan gegn Armeníu dags. 19. mars 2020 (22662/10)[HTML]

Dómur MDE Vagapov gegn Úkraínu dags. 19. mars 2020 (35888/11)[HTML]

Dómur MDE Fabris og Parziale gegn Ítalíu dags. 19. mars 2020 (41603/13)[HTML]

Dómur MDE Tamrazyan gegn Armeníu dags. 19. mars 2020 (42588/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Yurdakul gegn Tyrklandi dags. 19. mars 2020 (52113/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Terkoğlu gegn Tyrklandi dags. 19. mars 2020 (52114/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Musluk gegn Tyrklandi dags. 19. mars 2020 (52117/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Üzen gegn Tyrklandi dags. 19. mars 2020 (76004/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Pehli̇van gegn Tyrklandi dags. 19. mars 2020 (76061/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Berlioz gegn Ítalíu dags. 24. mars 2020 (11137/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Burakova gegn Úkraínu dags. 24. mars 2020 (14908/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Sadiki og Nura gegn Serbíu dags. 24. mars 2020 (24501/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Toader gegn Rúmeníu dags. 24. mars 2020 (24725/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Spano gegn Ítalíu dags. 24. mars 2020 (28393/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdoğan gegn Tyrklandi dags. 24. mars 2020 (41504/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Bartolo Parnis o.fl. gegn Möltu dags. 24. mars 2020 (49378/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Żłobińska-Perlicka gegn Póllandi dags. 24. mars 2020 (66018/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Marin gegn Rúmeníu dags. 24. mars 2020 (68459/13)[HTML]

Dómur MDE Yayla gegn Tyrklandi dags. 24. mars 2020 (3914/10)[HTML]

Dómur MDE Eli̇f Kizil gegn Tyrklandi dags. 24. mars 2020 (4601/06)[HTML]

Dómur MDE Conservative Party Of Russia o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. mars 2020 (7602/06)[HTML]

Dómur MDE Basok gegn Rússlandi dags. 24. mars 2020 (10252/10)[HTML]

Dómur MDE Cantaragiu gegn Moldóvu dags. 24. mars 2020 (13013/11)[HTML]

Dómur MDE Tsoroyev gegn Rússlandi dags. 24. mars 2020 (13363/11)[HTML]

Dómur MDE Asady o.fl. gegn Slóvakíu dags. 24. mars 2020 (24917/15)[HTML]

Dómur MDE Cegolea gegn Rúmeníu dags. 24. mars 2020 (25560/13)[HTML]

Dómur MDE Andrushchenko gegn Rússlandi dags. 24. mars 2020 (33938/08)[HTML]

Dómur MDE Suleymanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. mars 2020 (35585/08)[HTML]

Dómur MDE Kişlakçi o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. mars 2020 (40164/05)[HTML]

Dómur MDE Sevi̇nç gegn Tyrklandi dags. 24. mars 2020 (57878/10)[HTML]

Dómur MDE Abiyev og Palko gegn Rússlandi dags. 24. mars 2020 (77681/14)[HTML]

Dómur MDE Marius Alexandru og Marinela Ștefan gegn Rúmeníu dags. 24. mars 2020 (78643/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Kazan gegn Tyrklandi dags. 24. mars 2020 (10959/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Kasprowicz gegn Póllandi dags. 24. mars 2020 (58400/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Gürbüz gegn Tyrklandi dags. 24. mars 2020 (71772/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Gürbüz og Bayar gegn Tyrklandi dags. 24. mars 2020 (71777/11)[HTML]

Dómur MDE Gaspari gegn Armeníu dags. 26. mars 2020 (6822/10)[HTML]

Dómur MDE Bokov o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. mars 2020 (7779/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Moudaki-Soïlentaki gegn Grikklandi dags. 26. mars 2020 (9743/12)[HTML]

Dómur MDE Centre For Democracy og The Rule Of Law gegn Úkraínu dags. 26. mars 2020 (10090/16)[HTML]

Dómur MDE Livadniy o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. mars 2020 (12233/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Amiridze gegn Georgíu dags. 26. mars 2020 (15351/09)[HTML]

Dómur MDE Bilalova o.fl. gegn Póllandi dags. 26. mars 2020 (23685/14)[HTML]

Dómur MDE Matteo gegn Ítalíu dags. 26. mars 2020 (24888/03)[HTML]

Dómur MDE De Cicco gegn Ítalíu dags. 26. mars 2020 (28841/03)[HTML]

Dómur MDE Manolache o.fl. gegn Rúmeníu dags. 26. mars 2020 (39635/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pendov gegn Búlgaríu dags. 26. mars 2020 (44229/11)[HTML]

Dómur MDE Maznev o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. mars 2020 (48826/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Timiș o.fl. gegn Rúmeníu dags. 26. mars 2020 (54903/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Raspopović o.fl. gegn Montenegró dags. 26. mars 2020 (58942/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tête gegn Frakklandi dags. 26. mars 2020 (59636/16)[HTML]

Dómur MDE Zborowski gegn Póllandi dags. 26. mars 2020 (72950/13)[HTML]

Dómur MDE Andreea-Marusia Dumitru gegn Rúmeníu dags. 31. mars 2020 (9637/16)[HTML]

Dómur MDE M. Özel o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. mars 2020 (14350/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Murdalovy gegn Rússlandi dags. 31. mars 2020 (51933/08)[HTML]

Dómur MDE Dos Santos Calado o.fl. gegn Portúgal dags. 31. mars 2020 (55997/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Jeanty gegn Belgíu dags. 31. mars 2020 (82284/17)[HTML]

Dómur MDE Kukhalashvili o.fl. gegn Georgíu dags. 2. apríl 2020 (8938/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mazahir Jafarov gegn Aserbaísjan dags. 2. apríl 2020 (39331/09)[HTML]

Dómur MDE Chorbadzhiyski og Krasteva gegn Búlgaríu dags. 2. apríl 2020 (54991/10)[HTML]

Dómur MDE Ooo Avrora Maloetazhnoe Stroitelstvo gegn Rússlandi dags. 7. apríl 2020 (5738/18)[HTML]

Dómur MDE Dykusarenko gegn Úkraínu dags. 9. apríl 2020 (7218/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Farkas o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 9. apríl 2020 (19970/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yuvchenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 9. apríl 2020 (32529/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lőcsei o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 9. apríl 2020 (48990/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ho gegn Belgíu dags. 9. apríl 2020 (50672/15)[HTML]

Dómur MDE Ilchenko gegn Úkraínu dags. 9. apríl 2020 (65400/16)[HTML]

Dómur MDE Vandroemme gegn Belgíu dags. 9. apríl 2020 (69310/13)[HTML]

Dómur MDE Dragan Petrović gegn Serbíu dags. 14. apríl 2020 (75229/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Astruc gegn Frakklandi dags. 15. apríl 2020 (5499/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Dîrjan og Ştefan gegn Rúmeníu dags. 15. apríl 2020 (14224/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE D.D. og I.M. gegn Grikklandi dags. 15. apríl 2020 (59756/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Andruszkiewicz og Fluderski gegn Póllandi dags. 21. apríl 2020 (28085/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE S.R. gegn Noregi dags. 21. apríl 2020 (43927/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Chino gegn Ítalíu dags. 21. apríl 2020 (51886/12)[HTML]

Dómur MDE Anželika Šimaitienė gegn Litháen dags. 21. apríl 2020 (36093/13)[HTML]

Ákvörðun MDE S.L. og A.L. gegn Ítalíu dags. 28. apríl 2020 (896/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Garski gegn Póllandi dags. 28. apríl 2020 (17864/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Obradović gegn Serbíu dags. 28. apríl 2020 (26278/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Bevc gegn Króatíu dags. 28. apríl 2020 (36077/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Scherbakov gegn Eistlandi dags. 28. apríl 2020 (44047/19)[HTML]

Dómur MDE Atv Zrt gegn Ungverjalandi dags. 28. apríl 2020 (61178/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Danija gegn Sviss dags. 28. apríl 2020 (1654/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Balanou gegn Grikklandi dags. 28. apríl 2020 (27760/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Kirbayir gegn Tyrklandi dags. 28. apríl 2020 (11947/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Özdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 28. apríl 2020 (44562/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bal gegn Tyrklandi dags. 28. apríl 2020 (44938/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Çeli̇k gegn Tyrklandi dags. 28. apríl 2020 (56840/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Shelukha o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. apríl 2020 (4103/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zavorin o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. apríl 2020 (13481/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Degtyarev o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. apríl 2020 (37147/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kralin o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. apríl 2020 (38708/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Semilutskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. apríl 2020 (53079/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kirillov o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. apríl 2020 (77369/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Svirgunets gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2020 (38262/10)[HTML]

Dómur MDE Castellani gegn Frakklandi dags. 30. apríl 2020 (43207/16)[HTML]

Dómur MDE Keaney gegn Írlandi dags. 30. apríl 2020 (72060/17)[HTML]

Ákvörðun yfirdeildar MDE M.N. o.fl. gegn Belgíu dags. 5. maí 2020 (3599/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Szabó gegn Ungverjalandi dags. 5. maí 2020 (50963/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Graner gegn Frakklandi dags. 5. maí 2020 (84536/17)[HTML]

Dómur MDE Kövesi gegn Rúmeníu dags. 5. maí 2020 (3594/19)[HTML]

Dómur MDE Mehdi̇ Tanrikulu gegn Tyrklandi dags. 5. maí 2020 (9735/12)[HTML]

Dómur MDE Gubasheva og Ferzauli gegn Rússlandi dags. 5. maí 2020 (38433/17)[HTML]

Dómur MDE Madžarović o.fl. gegn Montenegró dags. 5. maí 2020 (54839/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Uzbyakov gegn Rússlandi dags. 5. maí 2020 (71160/13)[HTML]

Dómur MDE Csiszer og Csibi gegn Rúmeníu dags. 5. maí 2020 (71314/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ignatencu og The Romanian Communist Party gegn Rúmeníu dags. 5. maí 2020 (78635/13)[HTML]

Dómur MDE Litvinenko gegn Rússlandi dags. 5. maí 2020 (84447/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Diaz German gegn Spáni dags. 5. maí 2020 (80929/17)[HTML]

Dómur MDE Anahit Mkrtchyan gegn Armeníu dags. 7. maí 2020 (3673/11)[HTML]

Dómur MDE Gheorghe Cobzaru gegn Rúmeníu dags. 7. maí 2020 (21171/16)[HTML]

Dómur MDE Megrelishvili gegn Georgíu dags. 7. maí 2020 (30364/09)[HTML]

Dómur MDE Merce gegn Rúmeníu dags. 7. maí 2020 (34060/12)[HTML]

Dómur MDE Khadija Ismayilova gegn Aserbaísjan (nr. 3) dags. 7. maí 2020 (35283/14)[HTML]

Dómur MDE Vardosanidze gegn Georgíu dags. 7. maí 2020 (43881/10)[HTML]

Dómur MDE Antonyuk gegn Úkraínu dags. 7. maí 2020 (48040/09)[HTML]

Dómur MDE Sadocha gegn Úkraínu dags. 7. maí 2020 (77508/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Tiškevičius gegn Eistlandi dags. 12. maí 2020 (292/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Ringler gegn Austurríki dags. 12. maí 2020 (2309/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Havik og Vaik gegn Eistlandi dags. 12. maí 2020 (9044/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lilliendahl gegn Íslandi dags. 12. maí 2020 (29297/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Zharchenko gegn Úkraínu dags. 12. maí 2020 (45467/19)[HTML]

Dómur MDE Canli gegn Tyrklandi dags. 12. maí 2020 (8211/10)[HTML]

Dómur MDE Nechayeva gegn Rússlandi dags. 12. maí 2020 (18921/15)[HTML]

Dómur MDE Eki̇nci̇ gegn Tyrklandi dags. 12. maí 2020 (25148/07)[HTML]

Dómur MDE Korostelev gegn Rússlandi dags. 12. maí 2020 (29290/10)[HTML]

Dómur MDE Güllü gegn Tyrklandi dags. 12. maí 2020 (37671/12)[HTML]

Dómur MDE Vasilevska og Bartoševič gegn Litháen dags. 12. maí 2020 (38206/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sudita Keita gegn Ungverjalandi dags. 12. maí 2020 (42321/15)[HTML]

Dómur MDE Danciu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. maí 2020 (48395/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Samarin o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. maí 2020 (14486/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Akin gegn Tyrklandi dags. 14. maí 2020 (29386/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Kudryavtsev gegn Rússlandi dags. 14. maí 2020 (48013/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Oshchepkova o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. maí 2020 (49125/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dikin o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. maí 2020 (52295/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zaytsev o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. maí 2020 (54797/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Uzundağ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. maí 2020 (59796/10)[HTML]

Dómur MDE Kadagishvili gegn Georgíu dags. 14. maí 2020 (12391/06)[HTML]

Dómur MDE Braylovska gegn Úkraínu dags. 14. maí 2020 (14031/09)[HTML]

Dómur MDE Romić o.fl. gegn Króatíu dags. 14. maí 2020 (22238/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hirtu o.fl. gegn Frakklandi dags. 14. maí 2020 (24720/13)[HTML]

Dómur MDE Jabłońska gegn Póllandi dags. 14. maí 2020 (24913/15)[HTML]

Dómur MDE Mraović gegn Króatíu dags. 14. maí 2020 (30373/13)[HTML]

Dómur MDE Rodina gegn Lettlandi dags. 14. maí 2020 (48534/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bayrakov gegn Búlgaríu dags. 14. maí 2020 (63397/12)[HTML]

Dómur MDE Kostov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 14. maí 2020 (66581/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Agayev gegn Aserbaísjan dags. 14. maí 2020 (66917/11)[HTML]

Dómur MDE Papadopoulos gegn Grikklandi dags. 14. maí 2020 (78085/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Bessame gegn Frakklandi dags. 19. maí 2020 (11/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Agadzhanyan gegn Rússlandi dags. 19. maí 2020 (25625/14)[HTML]

Dómur MDE Redquest Limited gegn Slóvakíu dags. 19. maí 2020 (2749/17)[HTML]

Dómur MDE Singla gegn Rússlandi dags. 19. maí 2020 (9183/16)[HTML]

Dómur MDE Pojoga gegn Moldóvu dags. 19. maí 2020 (39635/08)[HTML]

Dómur MDE Seyfetti̇n Demi̇r gegn Tyrklandi dags. 19. maí 2020 (45540/09)[HTML]

Dómur MDE Rs Investment Ltd gegn Slóvakíu dags. 19. maí 2020 (55610/18)[HTML]

Dómur MDE Heross Ltd gegn Moldóvu dags. 19. maí 2020 (58982/12)[HTML]

Dómur MDE Bosits gegn Slóvakíu dags. 19. maí 2020 (75041/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Sarar gegn Tyrklandi dags. 26. maí 2020 (6683/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Beyhan gegn Tyrklandi dags. 26. maí 2020 (10150/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Santonicola og Palumbo gegn Ítalíu dags. 26. maí 2020 (30589/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Siłkowska gegn Póllandi dags. 26. maí 2020 (36775/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Vevecka gegn Albaníu dags. 26. maí 2020 (40554/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Komarova gegn Rússlandi dags. 26. maí 2020 (44570/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Immoterra International Denia, S.L. gegn Spáni dags. 26. maí 2020 (60484/16)[HTML]

Dómur MDE Aftanache. gegn Rúmeníu dags. 26. maí 2020 (999/19)[HTML]

Dómur MDE P.T. gegn Moldóvu dags. 26. maí 2020 (1122/12)[HTML]

Dómur MDE Ramazanova og Alekseyev gegn Rússlandi dags. 26. maí 2020 (1441/10)[HTML]

Dómur MDE Kemal Çeti̇n gegn Tyrklandi dags. 26. maí 2020 (3704/13)[HTML]

Dómur MDE Hakim Aydin gegn Tyrklandi dags. 26. maí 2020 (4048/09)[HTML]

Dómur MDE Rădulescu gegn Rúmeníu dags. 26. maí 2020 (9812/13)[HTML]

Dómur MDE Gremina gegn Rússlandi dags. 26. maí 2020 (17054/08)[HTML]

Dómur MDE Tóth gegn Ungverjalandi dags. 26. maí 2020 (20497/13)[HTML]

Dómur MDE Akyol o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. maí 2020 (24227/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Öner gegn Tyrklandi dags. 26. maí 2020 (24541/08)[HTML]

Dómur MDE Munteanu gegn Moldóvu dags. 26. maí 2020 (34168/11)[HTML]

Dómur MDE Pintér gegn Ungverjalandi dags. 26. maí 2020 (39638/15)[HTML]

Dómur MDE Nagy gegn Ungverjalandi dags. 26. maí 2020 (43441/15)[HTML]

Dómur MDE I.E. gegn Moldóvu dags. 26. maí 2020 (45422/13)[HTML]

Dómur MDE Gil Sanjuan gegn Spáni dags. 26. maí 2020 (48297/15)[HTML]

Dómur MDE Koulias gegn Kýpur dags. 26. maí 2020 (48781/12)[HTML]

Dómur MDE Marina gegn Rúmeníu dags. 26. maí 2020 (50469/14)[HTML]

Dómur MDE Mándli o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 26. maí 2020 (63164/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsakmakis o.fl. gegn Grikklandi dags. 26. maí 2020 (29773/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Giataganas o.fl. gegn Grikklandi dags. 26. maí 2020 (53014/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Tasios o.fl. gegn Grikklandi dags. 26. maí 2020 (70606/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Makuchyan og Minasyan gegn Aserbaísjan og Ungverjalandi dags. 26. maí 2020 (17247/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Akinci og Kutlutürk gegn Tyrklandi dags. 26. maí 2020 (38758/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Köylü gegn Tyrklandi dags. 26. maí 2020 (62148/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kurilov o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. maí 2020 (6018/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sokolov o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. maí 2020 (23442/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yalçin og Aykut gegn Tyrklandi dags. 28. maí 2020 (45095/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kelmukhambetov gegn Rússlandi dags. 28. maí 2020 (47400/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Katkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. maí 2020 (70579/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Di.M. gegn Grikklandi dags. 28. maí 2020 (5710/12)[HTML]

Dómur MDE Evers gegn Þýskalandi dags. 28. maí 2020 (17895/14)[HTML]

Dómur MDE Vasilopoulos gegn Grikklandi dags. 28. maí 2020 (18106/12)[HTML]

Dómur MDE Avto Atom Doo Kochani gegn Norður-Makedóníu dags. 28. maí 2020 (21954/16)[HTML]

Dómur MDE Vasilev og Society Of The Repressed Macedonians In Bulgaria Victims Of The Communist Terror gegn Búlgaríu dags. 28. maí 2020 (23702/15)[HTML]

Dómur MDE Farzaliyev gegn Aserbaísjan dags. 28. maí 2020 (29620/07)[HTML]

Dómur MDE Dede gegn Grikklandi dags. 28. maí 2020 (31852/13)[HTML]

Dómur MDE Z gegn Búlgaríu dags. 28. maí 2020 (39257/17)[HTML]

Dómur MDE Rasiński gegn Póllandi dags. 28. maí 2020 (42969/18)[HTML]

Dómur MDE Georgouleas og Nestoras gegn Grikklandi dags. 28. maí 2020 (44612/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Antonov gegn Búlgaríu dags. 28. maí 2020 (58364/10)[HTML]

Dómur MDE Macedonian Club For Ethnic Tolerance In Bulgaria og Radonov gegn Búlgaríu dags. 28. maí 2020 (67197/13)[HTML]

Dómur MDE Raspryakhin gegn Úkraínu dags. 28. maí 2020 (70878/12)[HTML]

Dómur MDE Vyshnevskyy o.fl. gegn Úkraínu dags. 28. maí 2020 (72192/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Romanov gegn Úkraínu dags. 28. maí 2020 (76273/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Şeker gegn Tyrklandi dags. 28. maí 2020 (46522/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Fizgejer gegn Eistlandi dags. 2. júní 2020 (43480/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Raynovi gegn Búlgaríu dags. 2. júní 2020 (53304/18)[HTML]

Dómur MDE Azerkane gegn Hollandi dags. 2. júní 2020 (3138/16)[HTML]

Dómur MDE Pranjić-M-Lukić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 2. júní 2020 (4938/16)[HTML]

Dómur MDE N.T. gegn Rússlandi dags. 2. júní 2020 (14727/11)[HTML]

Dómur MDE Potoroc gegn Rúmeníu dags. 2. júní 2020 (37772/17)[HTML]

Dómur MDE Tolmachev gegn Rússlandi dags. 2. júní 2020 (42182/11)[HTML]

Dómur MDE A og B gegn Rúmeníu dags. 2. júní 2020 (48442/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE S.A. gegn Hollandi dags. 2. júní 2020 (49773/15)[HTML]

Dómur MDE Solodnikov gegn Rússlandi dags. 2. júní 2020 (61582/10)[HTML]

Dómur MDE Firstov gegn Rússlandi dags. 2. júní 2020 (67312/12)[HTML]

Dómur MDE Gospodăria Țărănească Chiper Terenti Grigore gegn Moldóvu dags. 2. júní 2020 (71130/13)[HTML]

Dómur MDE Ivanov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 4. júní 2020 (2727/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Povoroznyy gegn Úkraínu dags. 4. júní 2020 (5276/13)[HTML]

Dómur MDE Uzelac og Đekić gegn Króatíu dags. 4. júní 2020 (6161/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Michalakis gegn Grikklandi dags. 4. júní 2020 (8744/14)[HTML]

Dómur MDE Association Innocence En Danger og Association Enfance og Partage gegn Frakklandi dags. 4. júní 2020 (15343/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Alekseyev gegn Úkraínu dags. 4. júní 2020 (15517/19)[HTML]

Dómur MDE A.B. o.fl. gegn Póllandi dags. 4. júní 2020 (15845/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Morelli gegn Ítalíu dags. 4. júní 2020 (24813/03)[HTML]

Dómur MDE Goncharuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 4. júní 2020 (25837/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Detry o.fl. gegn Belgíu dags. 4. júní 2020 (26565/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yordanov og Dzhelebov gegn Búlgaríu dags. 4. júní 2020 (31820/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Jezior gegn Póllandi dags. 4. júní 2020 (31955/11)[HTML]

Dómur MDE Łabudek gegn Póllandi dags. 4. júní 2020 (37245/13)[HTML]

Dómur MDE Garagulya og Sych gegn Úkraínu dags. 4. júní 2020 (42361/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ivanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. júní 2020 (44363/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Avendi Ood gegn Búlgaríu dags. 4. júní 2020 (48786/09)[HTML]

Dómur MDE Citraro og Molino gegn Ítalíu dags. 4. júní 2020 (50988/13)[HTML]

Dómur MDE Mammadov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 4. júní 2020 (52158/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gosav o.fl. gegn Rúmeníu dags. 4. júní 2020 (52526/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chobanov og Koyrushki gegn Búlgaríu dags. 4. júní 2020 (53942/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vlasova o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. júní 2020 (60908/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Boshkoski gegn Norður-Makedóníu dags. 4. júní 2020 (71034/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Bolkarayev gegn Rússlandi dags. 9. júní 2020 (2606/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Raudsepp gegn Eistlandi dags. 9. júní 2020 (22409/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalfagiannis og Pospert gegn Grikklandi dags. 9. júní 2020 (74435/14)[HTML]

Dómur MDE Achilov o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. júní 2020 (10780/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nešić gegn Montenegró dags. 9. júní 2020 (12131/18)[HTML]

Dómur MDE Erlich og Kastro gegn Rúmeníu dags. 9. júní 2020 (23735/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kargina o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. júní 2020 (27670/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Samsonov gegn Rússlandi dags. 9. júní 2020 (38427/11)[HTML]

Dómur MDE Lascău gegn Rúmeníu dags. 9. júní 2020 (39855/13)[HTML]

Dómur MDE Aquilina gegn Möltu dags. 9. júní 2020 (40246/18)[HTML]

Dómur MDE Drašković gegn Montenegró dags. 9. júní 2020 (40597/17)[HTML]

Dómur MDE Arsimikov og Arsemikov gegn Rússlandi dags. 9. júní 2020 (41890/12)[HTML]

Dómur MDE Jeret gegn Eistlandi dags. 9. júní 2020 (42110/17)[HTML]

Dómur MDE M.K. gegn Ungverjalandi dags. 9. júní 2020 (46783/14)[HTML]

Dómur MDE Süzen gegn Tyrklandi dags. 9. júní 2020 (58418/10)[HTML]

Dómur MDE Kiss Menczel gegn Ungverjalandi dags. 9. júní 2020 (61675/14)[HTML]

Dómur MDE Pshibiyev og Berov gegn Rússlandi dags. 9. júní 2020 (63748/13)[HTML]

Dómur MDE Zulufoiu gegn Rúmeníu dags. 9. júní 2020 (66110/13)[HTML]

Dómur MDE Dudaș gegn Rúmeníu dags. 9. júní 2020 (80278/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Gorbunov gegn Rússlandi dags. 9. júní 2020 (4831/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Yaşar gegn Tyrklandi dags. 11. júní 2020 (9828/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Tücer gegn Tyrklandi dags. 11. júní 2020 (12398/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Sharkov gegn Rússlandi dags. 11. júní 2020 (32132/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Deniz og Malak gegn Tyrklandi dags. 11. júní 2020 (51920/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE İnan gegn Tyrklandi dags. 11. júní 2020 (58080/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Drugov o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. júní 2020 (64669/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Baran gegn Tyrklandi dags. 11. júní 2020 (68041/11)[HTML]

Dómur MDE Baldassi o.fl. gegn Frakklandi dags. 11. júní 2020 (15271/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Markus gegn Lettlandi dags. 11. júní 2020 (17483/10)[HTML]

Dómur MDE Sļadzevskis gegn Lettlandi dags. 11. júní 2020 (32003/13)[HTML]

Dómur MDE Vujnović gegn Króatíu dags. 11. júní 2020 (32349/16)[HTML]

Dómur MDE Kandarakis gegn Grikklandi dags. 11. júní 2020 (48345/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ugrinova og Sakazova gegn Búlgaríu dags. 11. júní 2020 (50626/11)[HTML]

Dómur MDE Fortetsya, Mpp gegn Úkraínu dags. 11. júní 2020 (68946/10)[HTML]

Dómur MDE Zirnīte gegn Lettlandi dags. 11. júní 2020 (69019/11)[HTML]

Dómur MDE P.N. gegn Þýskalandi dags. 11. júní 2020 (74440/17)[HTML]

Dómur MDE Aliyev gegn Aserbaísjan dags. 11. júní 2020 (76236/11)[HTML]

Dómur MDE M.S. gegn Slóvakíu og Úkraínu dags. 11. júní 2020 (17189/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Guiso-Gallisai gegn Ítalíu dags. 16. júní 2020 (95/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Latvia gegn Danmörku dags. 16. júní 2020 (9717/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Fartunova og Kolenichev gegn Búlgaríu dags. 16. júní 2020 (39017/12)[HTML]

Ákvörðun MDE M.H. gegn Finnlandi dags. 16. júní 2020 (42255/18)[HTML]

Ákvörðun MDE K.T. og Z.K. gegn Póllandi dags. 16. júní 2020 (46697/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Hycki gegn Póllandi dags. 16. júní 2020 (58370/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Čebelis gegn Litháen dags. 16. júní 2020 (64249/17)[HTML]

Dómur MDE Bulatov og Dambegov gegn Rússlandi dags. 16. júní 2020 (8306/07)[HTML]

Dómur MDE George-Laviniu Ghiurău gegn Rúmeníu dags. 16. júní 2020 (15549/16)[HTML]

Dómur MDE Tasuyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. júní 2020 (19809/11)[HTML]

Dómur MDE Makhmudova o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. júní 2020 (22983/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Boljević gegn Serbíu dags. 16. júní 2020 (47443/14)[HTML]

Dómur MDE Kazantsev o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. júní 2020 (61978/08)[HTML]

Dómur MDE Polshina gegn Rússlandi dags. 16. júní 2020 (65557/14)[HTML]

Dómur MDE Zinchenko gegn Rússlandi dags. 16. júní 2020 (65697/13)[HTML]

Dómur MDE Aliverdiyev gegn Rússlandi dags. 16. júní 2020 (67394/17)[HTML]

Dómur MDE Covalenco gegn Moldóvu dags. 16. júní 2020 (72164/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Buzi gegn Grikklandi dags. 16. júní 2020 (26479/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Zisis o.fl. gegn Grikklandi dags. 16. júní 2020 (30794/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Lefter o.fl. gegn Rússlandi og Úkraínu dags. 16. júní 2020 (30863/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 16. júní 2020 (30259/16)[HTML]

Ákvörðun MDE İnce gegn Tyrklandi dags. 16. júní 2020 (52772/08)[HTML]

Dómur MDE Antia og Khupenia gegn Georgíu dags. 18. júní 2020 (7523/10)[HTML]

Dómur MDE Albul o.fl. gegn Úkraínu dags. 18. júní 2020 (18899/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zavadskiy o.fl. gegn Úkraínu dags. 18. júní 2020 (19095/12 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Molla Sali gegn Grikklandi dags. 18. júní 2020 (20452/14)[HTML]

Dómur MDE Safonov og Safonova gegn Úkraínu dags. 18. júní 2020 (24391/10)[HTML]

Dómur MDE Tyuryukov gegn Úkraínu dags. 18. júní 2020 (35627/10)[HTML]

Dómur MDE Amaliio Ikotrofio Thileon gegn Grikklandi dags. 18. júní 2020 (41302/13)[HTML]

Dómur MDE Nur Ahmed o.fl. gegn Úkraínu dags. 18. júní 2020 (42779/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shebaldina gegn Úkraínu dags. 18. júní 2020 (75792/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Karimi gegn Rúmeníu dags. 23. júní 2020 (30186/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Murtazin gegn Rússlandi dags. 23. júní 2020 (41849/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Moldovan gegn Rúmeníu dags. 23. júní 2020 (68837/14)[HTML]

Dómur MDE Kommersant og Voronov gegn Rússlandi dags. 23. júní 2020 (422/11)[HTML]

Dómur MDE Gayeva gegn Rússlandi dags. 23. júní 2020 (688/11)[HTML]

Dómur MDE Kasmi gegn Albaníu dags. 23. júní 2020 (1175/06)[HTML]

Dómur MDE Sari gegn Tyrklandi dags. 23. júní 2020 (2429/13)[HTML]

Dómur MDE Sokiryanskaya o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. júní 2020 (4505/08)[HTML]

Dómur MDE Mengirkaon gegn Tyrklandi dags. 23. júní 2020 (5825/09)[HTML]

Dómur MDE Vladimir Kharitonov gegn Rússlandi dags. 23. júní 2020 (10795/14)[HTML]

Dómur MDE Ooo Flavus o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. júní 2020 (12468/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Electronservice-Nord S.A. gegn Moldóvu dags. 23. júní 2020 (12918/12)[HTML]

Dómur MDE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 23. júní 2020 (19607/10)[HTML]

Dómur MDE Bulgakov gegn Rússlandi dags. 23. júní 2020 (20159/15)[HTML]

Dómur MDE Kaya gegn Tyrklandi dags. 23. júní 2020 (27110/08)[HTML]

Dómur MDE Mandrigelya gegn Rússlandi dags. 23. júní 2020 (34310/13)[HTML]

Dómur MDE Kommersant o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. júní 2020 (37482/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yaşar gegn Tyrklandi dags. 23. júní 2020 (40381/10)[HTML]

Dómur MDE Spiridonov gegn Moldóvu dags. 23. júní 2020 (41541/13)[HTML]

Dómur MDE Buluş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. júní 2020 (41788/09)[HTML]

Dómur MDE Saraç o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. júní 2020 (53100/11)[HTML]

Dómur MDE Engels gegn Rússlandi dags. 23. júní 2020 (61919/16)[HTML]

Dómur MDE Ivanov gegn Rússlandi dags. 23. júní 2020 (62364/10)[HTML]

Dómur MDE Omorefe gegn Spáni dags. 23. júní 2020 (69339/16)[HTML]

Dómur MDE Furtună gegn Moldóvu dags. 23. júní 2020 (72636/13)[HTML]

Dómur MDE Yi̇ği̇t o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. júní 2020 (74521/12)[HTML]

Dómur MDE Uzhakhov og Albagachiyeva gegn Rússlandi dags. 23. júní 2020 (76635/11)[HTML]

Dómur MDE Fatullayev gegn Rússlandi dags. 23. júní 2020 (81060/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Markov o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. júní 2020 (31479/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bykov o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. júní 2020 (41234/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Taysinov o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. júní 2020 (57519/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Budkevich o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. júní 2020 (80380/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Arkania gegn Georgíu dags. 25. júní 2020 (2625/12)[HTML]

Dómur MDE Borzykh o.fl. gegn Úkraínu dags. 25. júní 2020 (5353/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Moustahi gegn Frakklandi dags. 25. júní 2020 (9347/14)[HTML]

Dómur MDE Bevz o.fl. gegn Úkraínu dags. 25. júní 2020 (17955/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tempel gegn Tékklandi dags. 25. júní 2020 (44151/12)[HTML]

Dómur MDE Ghoumid o.fl. gegn Frakklandi dags. 25. júní 2020 (52273/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stavropoulos o.fl. gegn Grikklandi dags. 25. júní 2020 (52484/18)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE S.M. gegn Króatíu dags. 25. júní 2020 (60561/14)[HTML]

Dómur MDE Lavrik o.fl. gegn Úkraínu dags. 25. júní 2020 (63542/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Miljević gegn Króatíu dags. 25. júní 2020 (68317/13)[HTML]

Dómur MDE Bagirov gegn Aserbaísjan dags. 25. júní 2020 (81024/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Silva Cruz gegn Portúgal dags. 30. júní 2020 (3145/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Serbian Orthodox Church gegn Króatíu dags. 30. júní 2020 (10149/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Matveyeva gegn Rússlandi dags. 30. júní 2020 (22961/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Alekseyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. júní 2020 (31782/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Török gegn Ungverjalandi dags. 30. júní 2020 (44078/14)[HTML]

Ákvörðun MDE E.C. gegn Ítalíu dags. 30. júní 2020 (82314/17)[HTML]

Dómur MDE Ellis og Scilio gegn Möltu dags. 30. júní 2020 (165/17)[HTML]

Dómur MDE Petro Carbo Chem S.E. gegn Rúmeníu dags. 30. júní 2020 (21768/12)[HTML]

Dómur MDE S.F. gegn Sviss dags. 30. júní 2020 (23405/16)[HTML]

Dómur MDE Mîţu gegn Moldóvu dags. 30. júní 2020 (23524/14)[HTML]

Dómur MDE Popović o.fl. gegn Serbíu dags. 30. júní 2020 (26944/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Testaferrata Bonici o.fl. gegn Möltu dags. 30. júní 2020 (41862/18)[HTML]

Dómur MDE Saquetti Iglesias gegn Spáni dags. 30. júní 2020 (50514/13)[HTML]

Dómur MDE Karpov gegn Rússlandi dags. 30. júní 2020 (53099/10)[HTML]

Dómur MDE Muhammad Saqawat gegn Belgíu dags. 30. júní 2020 (54962/18)[HTML]

Dómur MDE Bocu gegn Rúmeníu dags. 30. júní 2020 (58240/14)[HTML]

Dómur MDE Cimperšek gegn Slóveníu dags. 30. júní 2020 (58512/16)[HTML]

Dómur MDE Maria Mihalache gegn Rúmeníu dags. 30. júní 2020 (68851/16)[HTML]

Dómur MDE Ilya Lyapin gegn Rússlandi dags. 30. júní 2020 (70879/11)[HTML]

Dómur MDE Satybalova o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. júní 2020 (79947/12)[HTML]

Dómur MDE N.H. o.fl. gegn Frakklandi dags. 2. júlí 2020 (28820/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kondratyuk og Chayka gegn Rússlandi dags. 2. júlí 2020 (33857/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ananyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. júlí 2020 (52180/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dmytrenko og Bezdorozhniy gegn Úkraínu dags. 2. júlí 2020 (59552/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kartal gegn Tyrklandi dags. 7. júlí 2020 (679/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Pulatov gegn Eistlandi dags. 7. júlí 2020 (10788/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Jakšić gegn Króatíu dags. 7. júlí 2020 (30320/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Nuredini gegn Norður-Makedóníu dags. 7. júlí 2020 (38823/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Biondo gegn Spáni dags. 7. júlí 2020 (38981/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Privacy International o.fl. gegn Bretlandi dags. 7. júlí 2020 (46259/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Mahi gegn Belgíu dags. 7. júlí 2020 (57462/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Ersönmez og Sevi̇k gegn Tyrklandi dags. 7. júlí 2020 (66210/09)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Albert o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 7. júlí 2020 (5294/14)[HTML]

Dómur MDE Şenşafak gegn Tyrklandi dags. 7. júlí 2020 (5999/13)[HTML]

Dómur MDE Voica gegn Rúmeníu dags. 7. júlí 2020 (9256/19)[HTML]

Dómur MDE Michnea gegn Rúmeníu dags. 7. júlí 2020 (10395/19)[HTML]

Dómur MDE Dimo Dimov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 7. júlí 2020 (30044/10)[HTML]

Dómur MDE Scerri gegn Möltu dags. 7. júlí 2020 (36318/18)[HTML]

Dómur MDE Pósa gegn Ungverjalandi dags. 7. júlí 2020 (40885/16)[HTML]

Dómur MDE Ali̇ Abbas Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 7. júlí 2020 (41551/11)[HTML]

Dómur MDE Ramazan Taş gegn Tyrklandi dags. 7. júlí 2020 (42153/11)[HTML]

Dómur MDE Gros gegn Slóveníu dags. 7. júlí 2020 (45315/18)[HTML]

Dómur MDE Osadcii o.fl. gegn Moldóvu dags. 7. júlí 2020 (51662/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kerçi̇n gegn Tyrklandi dags. 7. júlí 2020 (55038/11)[HTML]

Dómur MDE K.A. gegn Sviss dags. 7. júlí 2020 (62130/15)[HTML]

Dómur MDE İlyas Gündüz gegn Tyrklandi dags. 7. júlí 2020 (64607/11)[HTML]

Dómur MDE Rashkin gegn Rússlandi dags. 7. júlí 2020 (69575/10)[HTML]

Dómur MDE Balkūnas gegn Litháen dags. 7. júlí 2020 (75435/17)[HTML]

Dómur MDE Kaçar gegn Tyrklandi dags. 7. júlí 2020 (81532/12)[HTML]

Ákvörðun MDE F.B. gegn Sviss dags. 7. júlí 2020 (49322/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Belyayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. júlí 2020 (41102/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Scarlat o.fl. gegn Rúmeníu dags. 9. júlí 2020 (42216/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Suldin o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. júlí 2020 (48901/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Avellone o.fl. gegn Ítalíu dags. 9. júlí 2020 (6561/10)[HTML]

Dómur MDE Y.T. gegn Búlgaríu dags. 9. júlí 2020 (41701/16)[HTML]

Dómur MDE Walczak gegn Póllandi dags. 9. júlí 2020 (45564/15)[HTML]

Dómur MDE Idžanović gegn Króatíu dags. 9. júlí 2020 (67705/14)[HTML]

Dómur MDE Rechul gegn Póllandi dags. 9. júlí 2020 (69143/12)[HTML]

Dómur MDE Brunner gegn Póllandi dags. 9. júlí 2020 (71021/13)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Mugemangango gegn Belgíu dags. 10. júlí 2020 (310/15)[HTML]

Dómur MDE Grancea o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. júlí 2020 (1659/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE D gegn Frakklandi dags. 16. júlí 2020 (11288/18)[HTML]

Dómur MDE Nistor o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. júlí 2020 (26359/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Eszlári-Kucsa o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 16. júlí 2020 (37892/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rana gegn Ungverjalandi dags. 16. júlí 2020 (40888/17)[HTML]

Dómur MDE Skachkova og Ryzha gegn Úkraínu dags. 16. júlí 2020 (41710/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mihăilescu gegn Rúmeníu dags. 16. júlí 2020 (50702/17)[HTML]

Dómur MDE Kasyanenko gegn Úkraínu dags. 16. júlí 2020 (52234/18)[HTML]

Dómur MDE Romanov gegn Úkraínu dags. 16. júlí 2020 (63782/11)[HTML]

Dómur MDE Yunusova og Yunusov gegn Aserbaísjan (nr. 2) dags. 16. júlí 2020 (68817/14)[HTML]

Dómur MDE Dikaiou o.fl. gegn Grikklandi dags. 16. júlí 2020 (77457/13)[HTML]

Dómur MDE Nur o.fl. gegn Úkraínu dags. 16. júlí 2020 (77647/11)[HTML]

Dómur MDE Tatuyev gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2020 (3333/08)[HTML]

Dómur MDE Vanyo Todorov gegn Búlgaríu dags. 21. júlí 2020 (31434/15)[HTML]

Dómur MDE Velkov gegn Búlgaríu dags. 21. júlí 2020 (34503/10)[HTML]

Dómur MDE Israilovy o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2020 (34909/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Credit Europe Leasing Ifn S.A. gegn Rúmeníu dags. 21. júlí 2020 (38072/11)[HTML]

Dómur MDE Dimitar Angelov gegn Búlgaríu dags. 21. júlí 2020 (58400/16)[HTML]

Dómur MDE Veljkovic-Jukic gegn Sviss dags. 21. júlí 2020 (59534/14)[HTML]

Dómur MDE Adana Tayad gegn Tyrklandi dags. 21. júlí 2020 (59835/10)[HTML]

Dómur MDE Lautaru og Seed gegn Grikklandi dags. 23. júlí 2020 (29760/15)[HTML]

Dómur MDE Chong Coronado gegn Andorra dags. 23. júlí 2020 (37368/15)[HTML]

Dómur MDE M.K. o.fl. gegn Póllandi dags. 23. júlí 2020 (40503/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pormes gegn Hollandi dags. 28. júlí 2020 (25402/14)[HTML]

Dómur MDE Monica Macovei gegn Rúmeníu dags. 28. júlí 2020 (53028/14)[HTML]

Dómur MDE Topor o.fl. gegn Rúmeníu dags. 30. júlí 2020 (905/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mirjana Marić gegn Króatíu dags. 30. júlí 2020 (9849/15)[HTML]

Dómur MDE Dikin o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. júlí 2020 (10179/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Glavinić og Marković gegn Króatíu dags. 30. júlí 2020 (11388/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ianușcovschi o.fl. gegn Rúmeníu dags. 30. júlí 2020 (18357/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kirinčić o.fl. gegn Króatíu dags. 30. júlí 2020 (31386/17)[HTML]

Dómur MDE Maksutov o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. júlí 2020 (33982/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Iancu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 30. júlí 2020 (41762/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Olimp Producers’ Cooperative gegn Armeníu dags. 30. júlí 2020 (47012/15)[HTML]

Dómur MDE Bondar o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. júlí 2020 (80259/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Political Party “Patria” o.fl. gegn Moldóvu dags. 4. ágúst 2020 (5113/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Arzamazova gegn Moldóvu dags. 4. ágúst 2020 (38639/14)[HTML]

Dómur MDE Kaminskas gegn Litháen dags. 4. ágúst 2020 (44817/18)[HTML]

Dómur MDE Tërshana gegn Albaníu dags. 4. ágúst 2020 (48756/14)[HTML]

Dómur MDE Wcisło og Cabaj gegn Póllandi dags. 6. ágúst 2020 (49725/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M.F. o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. september 2020 (3086/19)[HTML]

Dómur MDE C.A. Zrt. og T.R. gegn Ungverjalandi dags. 1. september 2020 (11599/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE R.R. og R.D. gegn Slóvakíu dags. 1. september 2020 (20649/18)[HTML]

Dómur MDE Sarsembayev gegn Rússlandi dags. 1. september 2020 (25238/08)[HTML]

Dómur MDE Montanaro o.fl. gegn Möltu dags. 1. september 2020 (29964/18)[HTML]

Dómur MDE Shishkin o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. september 2020 (30050/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sheytanova gegn Búlgaríu dags. 1. september 2020 (42218/13)[HTML]

Dómur MDE Proskurnikov gegn Rússlandi dags. 1. september 2020 (48364/11)[HTML]

Dómur MDE Farkas gegn Ungverjalandi dags. 1. september 2020 (61543/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Oproiu gegn Rúmeníu dags. 3. september 2020 (1829/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Khandamiryan og Sargsyan gegn Armeníu dags. 3. september 2020 (1939/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Turculet Ionescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 3. september 2020 (2097/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Jabbarov og Huseynov gegn Aserbaísjan dags. 3. september 2020 (12990/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Pavlenskiy gegn Rússlandi dags. 3. september 2020 (18965/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Mammadov og Mammadov gegn Aserbaísjan dags. 3. september 2020 (19412/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Davtyan o.fl. gegn Armeníu dags. 3. september 2020 (25968/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Postoliuc gegn Moldóvu dags. 3. september 2020 (32242/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Huseynov og Abuzarova gegn Aserbaísjan dags. 3. september 2020 (33165/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Puşcaşu gegn Rúmeníu dags. 3. september 2020 (39865/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Nachi o.fl. gegn Rúmeníu dags. 3. september 2020 (44427/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Hasanova og Lazimzade gegn Aserbaísjan dags. 3. september 2020 (50722/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Asatryan o.fl. gegn Armeníu dags. 3. september 2020 (56724/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tagiyev og Mammadov gegn Aserbaísjan dags. 3. september 2020 (59543/13)[HTML]

Dómur MDE Kamińska o.fl. gegn Póllandi dags. 3. september 2020 (4006/17)[HTML]

Dómur MDE Batkivska Turbota Foundation gegn Úkraínu dags. 3. september 2020 (5876/15)[HTML]

Dómur MDE Yordanovi gegn Búlgaríu dags. 3. september 2020 (11157/11)[HTML]

Dómur MDE Levchuk gegn Úkraínu dags. 3. september 2020 (17496/19)[HTML]

Dómur MDE Anev og Najdovski gegn Norður-Makedóníu dags. 3. september 2020 (17807/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zabolotnyy o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. september 2020 (19574/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Facchinetti gegn Ítalíu dags. 3. september 2020 (34297/09)[HTML]

Dómur MDE Sokolovskyy o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. september 2020 (44047/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Grieco gegn Ítalíu dags. 3. september 2020 (59753/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Çakir gegn Tyrklandi dags. 3. september 2020 (52116/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Thannapuli Hewage o.fl. gegn Kýpur dags. 8. september 2020 (7177/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gjergo o.fl. gegn Albaníu dags. 8. september 2020 (13618/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Guliyeva gegn Aserbaísjan dags. 8. september 2020 (19228/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Vegiyev gegn Úkraínu dags. 8. september 2020 (37454/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Prina gegn Rúmeníu dags. 8. september 2020 (37697/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Stefanov gegn Búlgaríu dags. 8. september 2020 (51127/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Levința gegn Moldóvu dags. 8. september 2020 (57574/13)[HTML]

Dómur MDE Ooo Regnum gegn Rússlandi dags. 8. september 2020 (22649/08)[HTML]

Dómur MDE Romero Garcia gegn Spáni dags. 8. september 2020 (31615/16)[HTML]

Dómur MDE Timakov og Ooo Id Rubezh gegn Rússlandi dags. 8. september 2020 (46232/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pervane gegn Tyrklandi dags. 8. september 2020 (74553/11)[HTML]

Dómur MDE Zavyalova o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. september 2020 (74814/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Burmazović gegn Tyrklandi dags. 8. september 2020 (13178/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Ayaz gegn Tyrklandi dags. 8. september 2020 (16959/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Gülen gegn Tyrklandi dags. 8. september 2020 (38197/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Erden gegn Tyrklandi dags. 8. september 2020 (70534/12)[HTML]

Dómur MDE N.Š. gegn Króatíu dags. 10. september 2020 (36908/13)[HTML]

Dómur MDE Ivashchenko gegn Úkraínu dags. 10. september 2020 (41303/11)[HTML]

Dómur MDE Kochkina og Kochkin gegn Úkraínu dags. 10. september 2020 (46311/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE B.G. o.fl. gegn Frakklandi dags. 10. september 2020 (63141/13)[HTML]

Dómur MDE Shuriyya Zeynalov gegn Aserbaísjan dags. 10. september 2020 (69460/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Grecu gegn Rúmeníu dags. 15. september 2020 (1035/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Megrelishvili gegn Rússlandi dags. 15. september 2020 (9483/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Nebieridze gegn Rússlandi dags. 15. september 2020 (20076/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Lăzărescu gegn Rúmeníu dags. 15. september 2020 (21556/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Słoń gegn Póllandi dags. 15. september 2020 (22963/16)[HTML]

Ákvörðun MDE E.P. gegn Rússlandi dags. 15. september 2020 (24601/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Dragomirescu og Trânc gegn Rúmeníu dags. 15. september 2020 (29662/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE A.M. gegn Ítalíu dags. 15. september 2020 (29855/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Muhovic o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 15. september 2020 (40841/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Severyn gegn Úkraínu dags. 15. september 2020 (50256/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Spirovski gegn Norður-Makedóníu dags. 15. september 2020 (52370/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Kozaliev og Starchev gegn Búlgaríu dags. 15. september 2020 (59845/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Em Inzhenering Eood gegn Búlgaríu dags. 15. september 2020 (66319/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Kris, Tov gegn Úkraínu dags. 15. september 2020 (69282/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Băsescu gegn Rúmeníu dags. 15. september 2020 (78929/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Caraman gegn Moldóvu dags. 15. september 2020 (3755/05)[HTML]

Dómur MDE Ragip Zarakolu gegn Tyrklandi dags. 15. september 2020 (15064/12)[HTML]

Dómur MDE Vasilasco gegn Moldóvu dags. 15. september 2020 (19607/08)[HTML]

Dómur MDE Čivinskaitė gegn Litháen dags. 15. september 2020 (21218/12)[HTML]

Dómur MDE Şahi̇smai̇l Can o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. september 2020 (23029/04)[HTML]

Dómur MDE Belova gegn Rússlandi dags. 15. september 2020 (33955/08)[HTML]

Dómur MDE Bi̇lal Akyildiz gegn Tyrklandi dags. 15. september 2020 (36897/07)[HTML]

Dómur MDE Marian o.fl. gegn Moldóvu dags. 15. september 2020 (40909/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Aggerholm gegn Danmörku dags. 15. september 2020 (45439/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Sakkas gegn Grikklandi dags. 15. september 2020 (6078/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Baykova gegn Rússlandi dags. 15. september 2020 (37996/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Hi̇lmi̇oğlu gegn Tyrklandi dags. 15. september 2020 (60625/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Scurtu gegn Rúmeníu dags. 17. september 2020 (45007/06)[HTML]

Dómur MDE Grubnyk gegn Úkraínu dags. 17. september 2020 (58444/15)[HTML]

Dómur MDE Kotilainen o.fl. gegn Finnlandi dags. 17. september 2020 (62439/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Uğur og Sincar gegn Tyrklandi dags. 17. september 2020 (31800/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mirgadirov gegn Aserbaísjan og Tyrklandi dags. 17. september 2020 (62775/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Vancea gegn Rúmeníu dags. 22. september 2020 (9272/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Demi̇rel gegn Tyrklandi dags. 22. september 2020 (31174/09)[HTML]

Ákvörðun MDE M.A. gegn Kýpur dags. 22. september 2020 (37321/18)[HTML]

Ákvörðun MDE T.K. gegn Belgíu dags. 22. september 2020 (39495/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Ölmez o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. september 2020 (42235/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Capraru gegn Rúmeníu dags. 22. september 2020 (42722/13)[HTML]

Ákvörðun MDE B.Z. Ullstein Gmbh gegn Þýskalandi dags. 22. september 2020 (43231/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Špoljar og Dječji Vrtić Pčelice gegn Króatíu dags. 22. september 2020 (68320/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Toader gegn Rúmeníu dags. 22. september 2020 (69206/14)[HTML]

Dómur MDE Chudalovy gegn Rússlandi dags. 22. september 2020 (796/07)[HTML]

Dómur MDE Balbashev gegn Rússlandi dags. 22. september 2020 (13074/07)[HTML]

Dómur MDE Vasilyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. september 2020 (38891/08)[HTML]

Dómur MDE Lvin gegn Rússlandi dags. 22. september 2020 (43301/07)[HTML]

Dómur MDE X og Y gegn Rússlandi dags. 22. september 2020 (43411/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Oruç gegn Tyrklandi dags. 22. september 2020 (35427/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Di̇nçer gegn Tyrklandi dags. 22. september 2020 (50306/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Marx gegn Þýskalandi dags. 22. september 2020 (52095/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Ulucutsoy o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. september 2020 (58959/12)[HTML]

Dómur MDE Palabiyik gegn Rúmeníu dags. 24. september 2020 (14503/15)[HTML]

Dómur MDE Perhács gegn Slóvakíu dags. 24. september 2020 (59327/19)[HTML]

Dómur MDE Minyaylo o.fl. gegn Úkraínu dags. 24. september 2020 (59356/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bardelli gegn Rúmeníu dags. 29. september 2020 (622/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Tretter o.fl. gegn Austurríki dags. 29. september 2020 (3599/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Tomac gegn Króatíu dags. 29. september 2020 (14703/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Jafarov og Safarov gegn Aserbaísjan dags. 29. september 2020 (20187/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Hammami gegn Frakklandi dags. 29. september 2020 (20871/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Lăzureanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 29. september 2020 (42912/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE A.A. gegn Póllandi dags. 29. september 2020 (47888/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Kovacs gegn Rúmeníu dags. 29. september 2020 (49211/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Mariș gegn Rúmeníu dags. 29. september 2020 (58208/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Damar gegn Tyrklandi dags. 29. september 2020 (59213/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Faller og Steinmetz gegn Frakklandi dags. 29. september 2020 (59389/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Christian Religious Organization Of Jehovah'S Witnesses gegn Armeníu dags. 29. september 2020 (73601/14)[HTML]

Dómur MDE Balashova og Cherevichnaya gegn Rússlandi dags. 29. september 2020 (9191/07)[HTML]

Dómur MDE Grigorescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 29. september 2020 (17536/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lengauer o.fl. gegn Rúmeníu dags. 29. september 2020 (17801/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Komaromi o.fl. gegn Rúmeníu dags. 29. september 2020 (30075/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Moloțiu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 29. september 2020 (30787/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Büttner o.fl. gegn Rúmeníu dags. 29. september 2020 (31560/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fatkhutdinov gegn Rússlandi dags. 29. september 2020 (36335/18)[HTML]

Dómur MDE Dimitrie Dan Popescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 29. september 2020 (39480/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bozan gegn Tyrklandi dags. 29. september 2020 (56816/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Süer gegn Tyrklandi dags. 29. september 2020 (77711/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Georgiev gegn Búlgaríu dags. 29. september 2020 (50856/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Alvarez Juan gegn Spáni dags. 29. september 2020 (33799/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Gabrysiak gegn Póllandi dags. 29. september 2020 (65622/14)[HTML]

Dómur MDE Haji o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 1. október 2020 (3503/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Gunnarsson gegn Íslandi dags. 6. október 2020 (27768/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Sergets gegn Lettlandi dags. 6. október 2020 (41744/12)[HTML]

Dómur MDE Stoyan Krastev gegn Búlgaríu dags. 6. október 2020 (1009/12)[HTML]

Dómur MDE Spătaru gegn Rúmeníu dags. 6. október 2020 (5843/16)[HTML]

Dómur MDE Scurtu gegn Rúmeníu dags. 6. október 2020 (7418/14)[HTML]

Dómur MDE Karastelev o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. október 2020 (16435/10)[HTML]

Dómur MDE Nadtoka gegn Rússlandi (nr. 2) dags. 6. október 2020 (29097/08)[HTML]

Dómur MDE Póka gegn Ungverjalandi dags. 6. október 2020 (31573/14)[HTML]

Dómur MDE Daniliny gegn Rússlandi dags. 6. október 2020 (32400/12)[HTML]

Dómur MDE Jecker gegn Sviss dags. 6. október 2020 (35449/14)[HTML]

Dómur MDE Giurgi gegn Rúmeníu dags. 6. október 2020 (40124/13)[HTML]

Dómur MDE Vladovskiye gegn Rússlandi dags. 6. október 2020 (40833/07)[HTML]

Dómur MDE Laguna Guzman gegn Spáni dags. 6. október 2020 (41462/17)[HTML]

Dómur MDE Borets-Pervak og Maldon gegn Rússlandi dags. 6. október 2020 (42276/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yelkhoroyev gegn Rússlandi dags. 6. október 2020 (46935/18)[HTML]

Dómur MDE Svarovskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. október 2020 (47800/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Agapov gegn Rússlandi dags. 6. október 2020 (52464/15)[HTML]

Dómur MDE Mikhail Mironov gegn Rússlandi dags. 6. október 2020 (58138/09)[HTML]

Dómur MDE Bou Hassoun gegn Búlgaríu dags. 6. október 2020 (59066/16)[HTML]

Dómur MDE I.S. gegn Sviss dags. 6. október 2020 (60202/15)[HTML]

Dómur MDE Gracia Gonzalez gegn Spáni dags. 6. október 2020 (65107/16)[HTML]

Dómur MDE Demin gegn Rússlandi dags. 6. október 2020 (66314/11)[HTML]

Dómur MDE Karelskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. október 2020 (66856/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pfenning Distributie S.R.L. gegn Rúmeníu dags. 6. október 2020 (75882/13)[HTML]

Dómur MDE Udaltsov gegn Rússlandi dags. 6. október 2020 (76695/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Akbaş gegn Tyrklandi dags. 6. október 2020 (63566/12)[HTML]

Dómur MDE Osipov gegn Úkraínu dags. 8. október 2020 (795/09)[HTML]

Dómur MDE Gogić gegn Króatíu dags. 8. október 2020 (1605/14)[HTML]

Dómur MDE Aghdgomelashvili og Japaridze gegn Georgíu dags. 8. október 2020 (7224/11)[HTML]

Dómur MDE Valiyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 8. október 2020 (17419/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Liamberi o.fl. gegn Grikklandi dags. 8. október 2020 (18312/12)[HTML]

Dómur MDE Gelevski gegn Norður-Makedóníu dags. 8. október 2020 (28032/12)[HTML]

Dómur MDE Saghatelyan gegn Armeníu dags. 8. október 2020 (31155/13)[HTML]

Dómur MDE Goryaynova gegn Úkraínu dags. 8. október 2020 (41752/09)[HTML]

Dómur MDE Jhangiryan gegn Armeníu dags. 8. október 2020 (44841/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Puljić gegn Króatíu dags. 8. október 2020 (46663/15)[HTML]

Dómur MDE Smbat Ayvazyan gegn Armeníu dags. 8. október 2020 (49021/08)[HTML]

Dómur MDE Teslya gegn Úkraínu dags. 8. október 2020 (52095/11)[HTML]

Dómur MDE Cloşcă o.fl. gegn Rúmeníu dags. 8. október 2020 (54609/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Aliyeva o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 8. október 2020 (64593/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bajčić gegn Króatíu dags. 8. október 2020 (67334/13)[HTML]

Dómur MDE Shumanskyy gegn Úkraínu dags. 8. október 2020 (70579/12)[HTML]

Dómur MDE Ayoub o.fl. gegn Frakklandi dags. 8. október 2020 (77400/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE C gegn Króatíu dags. 8. október 2020 (80117/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Jakovljević gegn Serbíu dags. 13. október 2020 (5158/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Kandyba o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. október 2020 (33137/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Demin o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2020 (52277/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fruja gegn Rúmeníu dags. 13. október 2020 (2071/14)[HTML]

Dómur MDE Bakir gegn Tyrklandi dags. 13. október 2020 (2257/11)[HTML]

Dómur MDE Marin Yosifov gegn Búlgaríu dags. 13. október 2020 (5113/11)[HTML]

Dómur MDE Zülfi̇kari̇ gegn Tyrklandi dags. 13. október 2020 (6372/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Szajki Mezőgazdasági Zrt gegn Ungverjalandi dags. 13. október 2020 (11100/15)[HTML]

Dómur MDE Abalymov gegn Rússlandi dags. 13. október 2020 (17142/18)[HTML]

Dómur MDE Ayata Ci̇velek o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. október 2020 (17606/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Maksim Savov gegn Búlgaríu dags. 13. október 2020 (28143/10)[HTML]

Dómur MDE Kothencz gegn Ungverjalandi dags. 13. október 2020 (29258/16)[HTML]

Dómur MDE Agro-Pacht Kft. gegn Ungverjalandi dags. 13. október 2020 (31185/14)[HTML]

Dómur MDE Köksoy gegn Tyrklandi dags. 13. október 2020 (31885/10)[HTML]

Dómur MDE Koychev gegn Búlgaríu dags. 13. október 2020 (32495/15)[HTML]

Dómur MDE Çakmak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. október 2020 (33436/10)[HTML]

Dómur MDE Tóth gegn Slóvakíu dags. 13. október 2020 (35361/17)[HTML]

Dómur MDE Zakharov og Varzhabetyan gegn Rússlandi dags. 13. október 2020 (35880/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Korkmaz gegn Tyrklandi dags. 13. október 2020 (35935/10)[HTML]

Dómur MDE Mifsud o.fl. gegn Möltu dags. 13. október 2020 (38770/17)[HTML]

Dómur MDE Akengin gegn Tyrklandi dags. 13. október 2020 (46445/13)[HTML]

Dómur MDE Atay gegn Tyrklandi dags. 13. október 2020 (48555/08)[HTML]

Dómur MDE Petrov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 13. október 2020 (49817/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gafiuc gegn Rúmeníu dags. 13. október 2020 (59174/13)[HTML]

Dómur MDE Rasheva gegn Búlgaríu dags. 13. október 2020 (66993/13)[HTML]

Dómur MDE Sozayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2020 (67685/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Berk gegn Tyrklandi dags. 13. október 2020 (68496/10)[HTML]

Dómur MDE Frâncu gegn Rúmeníu dags. 13. október 2020 (69356/13)[HTML]

Dómur MDE Krekhalev gegn Rússlandi dags. 13. október 2020 (72444/14)[HTML]

Dómur MDE Pádej gegn Slóvakíu dags. 13. október 2020 (74175/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Chețea og Sandu gegn Rúmeníu dags. 15. október 2020 (5593/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Coste gegn Rúmeníu dags. 15. október 2020 (26354/15)[HTML]

Dómur MDE Guz gegn Póllandi dags. 15. október 2020 (965/12)[HTML]

Dómur MDE Kabanova gegn Úkraínu dags. 15. október 2020 (17317/08)[HTML]

Dómur MDE Akbay o.fl. gegn Þýskalandi dags. 15. október 2020 (40495/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Myasnik Malkhasyan gegn Armeníu dags. 15. október 2020 (49020/08)[HTML]

Dómur MDE Karapetyan gegn Georgíu dags. 15. október 2020 (61233/12)[HTML]

Dómur MDE Starishko gegn Úkraínu dags. 15. október 2020 (61839/12)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Muhammad og Muhammad gegn Rúmeníu dags. 15. október 2020 (80982/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Société Pages Jaunes gegn Frakklandi dags. 20. október 2020 (5432/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Uruç gegn Tyrklandi dags. 20. október 2020 (39558/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Marković og Arsić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 20. október 2020 (40296/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Marian gegn Rúmeníu dags. 20. október 2020 (51185/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Bilan gegn Króatíu dags. 20. október 2020 (57860/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Boshkoski gegn Norður-Makedóníu dags. 20. október 2020 (73778/13)[HTML]

Dómur MDE Luca Vasiliu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 20. október 2020 (55/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nagibin o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. október 2020 (9685/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Felix Guţu gegn Moldóvu dags. 20. október 2020 (13112/07)[HTML]

Dómur MDE Kotlyarskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. október 2020 (15024/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shneyder o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. október 2020 (19126/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nasta o.fl. gegn Rúmeníu dags. 20. október 2020 (22023/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nistor o.fl. gegn Rúmeníu dags. 20. október 2020 (22039/03)[HTML]

Dómur MDE Pasquini gegn San Marínó (nr. 2) dags. 20. október 2020 (23349/17)[HTML]

Dómur MDE Napotnik gegn Rúmeníu dags. 20. október 2020 (33139/13)[HTML]

Dómur MDE Bădulescu gegn Portúgal dags. 20. október 2020 (33729/18)[HTML]

Dómur MDE Camelia Bogdan gegn Rúmeníu dags. 20. október 2020 (36889/18)[HTML]

Dómur MDE Kaboğlu og Oran gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 20. október 2020 (36944/07)[HTML]

Dómur MDE Martinez Ahedo o.fl. gegn Spáni dags. 20. október 2020 (39434/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Suur gegn Eistlandi dags. 20. október 2020 (41736/18)[HTML]

Dómur MDE Perovy gegn Rússlandi dags. 20. október 2020 (47429/09)[HTML]

Dómur MDE İşçi̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. október 2020 (67483/12)[HTML]

Dómur MDE Mayzuls o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. október 2020 (74602/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bognár gegn Ungverjalandi dags. 20. október 2020 (75757/14)[HTML]

Dómur MDE B. gegn Sviss dags. 20. október 2020 (78630/12)[HTML]

Dómur MDE Bokhonko gegn Georgíu dags. 22. október 2020 (6739/11)[HTML]

Dómur MDE Roth gegn Þýskalandi dags. 22. október 2020 (6780/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Talalikhina gegn Úkraínu dags. 22. október 2020 (13919/12)[HTML]

Dómur MDE Artashes Antonyan gegn Armeníu dags. 22. október 2020 (24313/10)[HTML]

Dómur MDE Kisházi o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 22. október 2020 (28814/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vynogradskyy gegn Úkraínu dags. 22. október 2020 (43961/19)[HTML]

Dómur MDE Urukalo gegn Króatíu dags. 22. október 2020 (47833/13)[HTML]

Dómur MDE Ghavalyan gegn Armeníu dags. 22. október 2020 (50423/08)[HTML]

Dómur MDE Ábrahám o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 22. október 2020 (50892/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chernyavskiy gegn Úkraínu dags. 22. október 2020 (54141/12)[HTML]

Dómur MDE Karapas o.fl. gegn Úkraínu dags. 22. október 2020 (54575/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Norik Poghosyan gegn Armeníu dags. 22. október 2020 (63106/12)[HTML]

Dómur MDE Melnikov gegn Úkraínu dags. 22. október 2020 (66753/11)[HTML]

Dómur MDE Tondo gegn Ítalíu dags. 22. október 2020 (75037/14)[HTML]

Dómur MDE J.M. og A.T. gegn Norður-Makedóníu dags. 22. október 2020 (79783/13)[HTML]

Dómur MDE Ramishvili gegn Úkraínu dags. 22. október 2020 (79912/13)[HTML]

Dómur MDE Kiliçdaroğlu gegn Tyrklandi dags. 27. október 2020 (16558/18)[HTML]

Dómur MDE M.A. gegn Belgíu dags. 27. október 2020 (19656/18)[HTML]

Dómur MDE Ayetullah Ay gegn Tyrklandi dags. 27. október 2020 (29084/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Reist gegn Sviss dags. 27. október 2020 (39246/15)[HTML]

Dómur MDE Alpergin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. október 2020 (62018/12)[HTML]

Dómur MDE Moustakidis gegn Grikklandi dags. 29. október 2020 (58999/13)[HTML]

Dómur MDE Doroż gegn Póllandi dags. 29. október 2020 (71205/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Rarinca gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2021 (10003/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Váradi gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2021 (37885/18)[HTML]

Dómur MDE Mețianu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2021 (224/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mihail Mihăilescu gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2021 (3795/15)[HTML]

Dómur MDE Ștefănescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2021 (6800/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ilisal gegn Tyrklandi dags. 12. janúar 2021 (16896/11)[HTML]

Dómur MDE Ryser gegn Sviss dags. 12. janúar 2021 (23040/13)[HTML]

Dómur MDE Khan gegn Danmörku dags. 12. janúar 2021 (26957/19)[HTML]

Dómur MDE Butaş gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2021 (29723/05)[HTML]

Dómur MDE L.B. gegn Ungverjalandi dags. 12. janúar 2021 (36345/16)[HTML]

Dómur MDE Ant gegn Tyrklandi dags. 12. janúar 2021 (37873/08)[HTML]

Dómur MDE Adir o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. janúar 2021 (40631/11)[HTML]

Dómur MDE Kilinç gegn Tyrklandi dags. 12. janúar 2021 (40884/07)[HTML]

Dómur MDE Kaminskienė gegn Litháen dags. 12. janúar 2021 (48314/18)[HTML]

Dómur MDE Svilengaćanin o.fl. gegn Serbíu dags. 12. janúar 2021 (50104/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Albuquerque Fernandes gegn Portúgal dags. 12. janúar 2021 (50160/13)[HTML]

Dómur MDE Munir Johana gegn Danmörku dags. 12. janúar 2021 (56803/18)[HTML]

Dómur MDE Victor Laurențiu Marin gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2021 (75614/14)[HTML]

Dómur MDE Gheorghe-Florin Popescu gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2021 (79671/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Pashayev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 14. janúar 2021 (18068/08)[HTML]

Dómur MDE Société Éditrice De Mediapart o.fl. gegn Frakklandi dags. 14. janúar 2021 (281/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mont Blanc Trading Ltd og Antares Titanium Trading Ltd gegn Úkraínu dags. 14. janúar 2021 (11161/08)[HTML]

Dómur MDE Lilić o.fl. gegn Serbíu dags. 14. janúar 2021 (16857/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shavuk gegn Úkraínu dags. 14. janúar 2021 (19649/20)[HTML]

Dómur MDE Terna gegn Ítalíu dags. 14. janúar 2021 (21052/18)[HTML]

Dómur MDE Gusev gegn Úkraínu dags. 14. janúar 2021 (25531/12)[HTML]

Dómur MDE Kargakis gegn Grikklandi dags. 14. janúar 2021 (27025/13)[HTML]

Dómur MDE Savalanli gegn Aserbaísjan dags. 14. janúar 2021 (30608/14)[HTML]

Dómur MDE Ibrahimov gegn Aserbaísjan dags. 14. janúar 2021 (39466/16)[HTML]

Dómur MDE Yolkin gegn Úkraínu dags. 14. janúar 2021 (40059/19)[HTML]

Dómur MDE Fariz Ahmadov gegn Aserbaísjan dags. 14. janúar 2021 (40321/07)[HTML]

Dómur MDE Sabalić gegn Króatíu dags. 14. janúar 2021 (50231/13)[HTML]

Dómur MDE Dedesh gegn Úkraínu dags. 14. janúar 2021 (50705/13)[HTML]

Dómur MDE Peyet o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. janúar 2021 (51122/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vig gegn Ungverjalandi dags. 14. janúar 2021 (59648/13)[HTML]

Dómur MDE Chornenko gegn Úkraínu dags. 14. janúar 2021 (59660/09)[HTML]

Dómur MDE E.K. gegn Grikklandi dags. 14. janúar 2021 (73700/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Georgian Young Lawyers' Association gegn Georgíu dags. 19. janúar 2021 (2703/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Mikiashvili o.fl. gegn Georgíu dags. 19. janúar 2021 (18865/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yaman gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 2021 (40483/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayoğlu gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 2021 (72613/11)[HTML]

Dómur MDE Atilla Taş gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 2021 (72/17)[HTML]

Dómur MDE X og Y gegn Rúmeníu dags. 19. janúar 2021 (2145/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Keski̇n gegn Hollandi dags. 19. janúar 2021 (2205/16)[HTML]

Dómur MDE Tashuyev gegn Rússlandi dags. 19. janúar 2021 (12981/15)[HTML]

Dómur MDE Lacatus gegn Sviss dags. 19. janúar 2021 (14065/15)[HTML]

Dómur MDE Gonzalez Etayo gegn Spáni dags. 19. janúar 2021 (20690/17)[HTML]

Dómur MDE Kramarenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. janúar 2021 (21840/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Aktiva Doo gegn Serbíu dags. 19. janúar 2021 (23079/11)[HTML]

Dómur MDE Muradu gegn Moldóvu dags. 19. janúar 2021 (26947/09)[HTML]

Dómur MDE Yükseller Ltd. Şti̇. gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 2021 (27530/09)[HTML]

Dómur MDE Mehdi̇ Tanrikulu gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 19. janúar 2021 (33374/10)[HTML]

Dómur MDE Pietriş S.A. og Nastas gegn Moldóvu dags. 19. janúar 2021 (45379/13)[HTML]

Dómur MDE Timofeyev og Postupkin gegn Rússlandi dags. 19. janúar 2021 (45431/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lima S.R.L. gegn Moldóvu dags. 19. janúar 2021 (46256/10)[HTML]

Dómur MDE Kurkin gegn Rússlandi dags. 19. janúar 2021 (51098/07)[HTML]

Dómur MDE Velesco gegn Moldóvu dags. 19. janúar 2021 (53918/11)[HTML]

Dómur MDE Puišys gegn Litháen dags. 19. janúar 2021 (58166/18)[HTML]

Dómur MDE Okuyucu gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 2021 (62657/12)[HTML]

Dómur MDE Klopstra gegn Spáni dags. 19. janúar 2021 (65610/16)[HTML]

Dómur MDE Shlykov o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. janúar 2021 (78638/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Antonopoulou gegn Grikklandi dags. 19. janúar 2021 (46505/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya og Bal gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 2021 (6992/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lambdaistanbul Lgbti - Association De Solidarité gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 2021 (53335/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Panahov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 21. janúar 2021 (17374/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Fasolko og Matych gegn Úkraínu dags. 21. janúar 2021 (30256/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sagura gegn Úkraínu dags. 21. janúar 2021 (33736/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Genshaft gegn Úkraínu dags. 21. janúar 2021 (44291/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Pago gegn Þýskalandi dags. 21. janúar 2021 (46766/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Günlemenç o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. janúar 2021 (56681/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Genc o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 21. janúar 2021 (71032/12)[HTML]

Dómur MDE Minda og Barbalics gegn Ungverjalandi dags. 21. janúar 2021 (1872/20)[HTML]

Dómur MDE Podkorytov o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. janúar 2021 (9867/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lutsenko og Verbytskyy gegn Úkraínu dags. 21. janúar 2021 (12482/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Leshchenko gegn Úkraínu dags. 21. janúar 2021 (14220/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shmorgunov o.fl. gegn Úkraínu dags. 21. janúar 2021 (15367/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sorokin o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. janúar 2021 (18764/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dubovtsev o.fl. gegn Úkraínu dags. 21. janúar 2021 (21429/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Timchenko og Shestun gegn Rússlandi dags. 21. janúar 2021 (24672/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rusu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 21. janúar 2021 (27929/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Burcică o.fl. gegn Rúmeníu dags. 21. janúar 2021 (29536/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Estrina o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. janúar 2021 (32944/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Piros gegn Ungverjalandi dags. 21. janúar 2021 (37149/18)[HTML]

Dómur MDE Neghină o.fl. gegn Rúmeníu dags. 21. janúar 2021 (37620/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kolompár gegn Ungverjalandi dags. 21. janúar 2021 (37739/20)[HTML]

Dómur MDE Kadura og Smaliy gegn Úkraínu dags. 21. janúar 2021 (42753/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ellis og Scilio gegn Möltu dags. 21. janúar 2021 (48382/17)[HTML]

Dómur MDE Trivkanović gegn Króatíu (nr. 2) dags. 21. janúar 2021 (54916/16)[HTML]

Dómur MDE Saidov o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. janúar 2021 (55829/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shigalev gegn Rússlandi dags. 21. janúar 2021 (56911/14)[HTML]

Dómur MDE Vorontsov o.fl. gegn Úkraínu dags. 21. janúar 2021 (58925/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kosurnyikov o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 21. janúar 2021 (59017/14)[HTML]

Dómur MDE Venustas Kft gegn Ungverjalandi dags. 21. janúar 2021 (63997/19)[HTML]

Dómur MDE Bokhonov o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. janúar 2021 (74883/17 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Georgia gegn Rússlandi (II) dags. 21. janúar 2021 (38263/08)[HTML]

Ákvörðun MDE A.S. gegn Rússlandi dags. 26. janúar 2021 (23872/19)[HTML]

Dómur MDE Zličić gegn Serbíu dags. 26. janúar 2021 (73313/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tuğrul gegn Tyrklandi dags. 26. janúar 2021 (46083/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Khramov gegn Rússlandi dags. 26. janúar 2021 (64343/13)[HTML]

Dómur MDE Kushnir gegn Úkraínu dags. 28. janúar 2021 (8531/13)[HTML]

Dómur MDE Satanovska og Rodgers gegn Úkraínu dags. 28. janúar 2021 (12354/19)[HTML]

Dómur MDE Velichko gegn Úkraínu dags. 28. janúar 2021 (22273/12)[HTML]

Dómur MDE Grozdanić og Gršković ‑ Grozdanić gegn Króatíu dags. 28. janúar 2021 (43326/13)[HTML]

Dómur MDE Konoplyov gegn Úkraínu dags. 28. janúar 2021 (43374/14)[HTML]

Dómur MDE Fedorova gegn Úkraínu dags. 28. janúar 2021 (43768/12)[HTML]

Dómur MDE Alfa Glass Anonymi Emboriki Etairia Yalopinakon gegn Grikklandi dags. 28. janúar 2021 (74515/13)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE X o.fl. gegn Búlgaríu dags. 2. febrúar 2021 (22457/16)[HTML]

Dómur MDE Dickinson gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 2021 (25200/11)[HTML]

Dómur MDE Strøbye og Rosenlind gegn Danmörku dags. 2. febrúar 2021 (25802/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stefanov gegn Búlgaríu dags. 2. febrúar 2021 (26198/13)[HTML]

Dómur MDE N.O. gegn Rússlandi dags. 2. febrúar 2021 (84022/17)[HTML]

Ákvörðun MDE De Carvalho Basso gegn Portúgal dags. 4. febrúar 2021 (73053/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kaplatyy gegn Úkraínu dags. 4. febrúar 2021 (39997/17)[HTML]

Dómur MDE Jurčić gegn Króatíu dags. 4. febrúar 2021 (54711/15)[HTML]

Dómur MDE Goropatskyy [1] o.fl. gegn Úkraínu dags. 4. febrúar 2021 (63243/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vorotņikova gegn Lettlandi dags. 4. febrúar 2021 (68188/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Ijurco Illarramendi o.fl. gegn Spáni dags. 9. febrúar 2021 (9295/17)[HTML]

Dómur MDE Association Of Solidarity With The Oppressed gegn Tyrklandi dags. 9. febrúar 2021 (8064/13)[HTML]

Dómur MDE Sağdiç gegn Tyrklandi dags. 9. febrúar 2021 (9142/16)[HTML]

Dómur MDE Maassen gegn Hollandi dags. 9. febrúar 2021 (10982/15)[HTML]

Dómur MDE Bi̇li̇m Araştirma Vakfi o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. febrúar 2021 (13848/10)[HTML]

Dómur MDE Xhoxhaj gegn Albaníu dags. 9. febrúar 2021 (15227/19)[HTML]

Dómur MDE Tokel gegn Tyrklandi dags. 9. febrúar 2021 (23662/08)[HTML]

Dómur MDE Konuk o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. febrúar 2021 (26638/07)[HTML]

Dómur MDE Fisenko gegn Rússlandi dags. 9. febrúar 2021 (28427/18)[HTML]

Dómur MDE Laptev gegn Rússlandi dags. 9. febrúar 2021 (36480/13)[HTML]

Dómur MDE N.Ç. gegn Tyrklandi dags. 9. febrúar 2021 (40591/11)[HTML]

Dómur MDE Uspanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. febrúar 2021 (48053/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ahmet Ni̇hat Özsan Joint Stock Company gegn Tyrklandi dags. 9. febrúar 2021 (62318/09)[HTML]

Dómur MDE Ramazan Demi̇r gegn Tyrklandi dags. 9. febrúar 2021 (68550/17)[HTML]

Dómur MDE Zohlandt gegn Hollandi dags. 9. febrúar 2021 (69491/16)[HTML]

Dómur MDE Veronica Ciobanu gegn Moldóvu dags. 9. febrúar 2021 (69829/11)[HTML]

Dómur MDE Hasselbaink gegn Hollandi dags. 9. febrúar 2021 (73329/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Aksenov gegn Rússlandi dags. 9. febrúar 2021 (29985/04)[HTML]

Dómur MDE Zayarnyuk gegn Úkraínu dags. 11. febrúar 2021 (2806/18)[HTML]

Dómur MDE Casarin gegn Ítalíu dags. 11. febrúar 2021 (4893/13)[HTML]

Dómur MDE Ibrišimović o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 11. febrúar 2021 (15634/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Grankov gegn Úkraínu dags. 11. febrúar 2021 (16800/16)[HTML]

Dómur MDE Kurochenko og Zolotukhin gegn Úkraínu dags. 11. febrúar 2021 (20936/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Efendić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 11. febrúar 2021 (37130/19)[HTML]

Dómur MDE Razmanova gegn Rússlandi dags. 11. febrúar 2021 (42925/18)[HTML]

Dómur MDE Stuzhuk gegn Úkraínu dags. 11. febrúar 2021 (48021/13)[HTML]

Dómur MDE Cioată o.fl. gegn Rúmeníu dags. 11. febrúar 2021 (48095/07)[HTML]

Dómur MDE Duraković og Kreštalica gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 11. febrúar 2021 (61555/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ginin gegn Búlgaríu dags. 16. febrúar 2021 (16822/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Prpić gegn Króatíu dags. 16. febrúar 2021 (19425/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Truban gegn Slóvakíu dags. 16. febrúar 2021 (27429/16)[HTML]

Ákvörðun MDE De Laender o.fl. gegn Belgíu dags. 16. febrúar 2021 (39664/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Duțu gegn Rúmeníu dags. 16. febrúar 2021 (59063/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Karlovšek gegn Slóveníu dags. 16. febrúar 2021 (62795/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Doncheva-Stoyanova gegn Búlgaríu dags. 16. febrúar 2021 (68591/14)[HTML]

Dómur MDE Meng gegn Þýskalandi dags. 16. febrúar 2021 (1128/17)[HTML]

Dómur MDE Mansurov o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. febrúar 2021 (4336/06 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Hanan gegn Þýskalandi dags. 16. febrúar 2021 (4871/16)[HTML]

Dómur MDE Negulescu gegn Rúmeníu dags. 16. febrúar 2021 (11230/12)[HTML]

Dómur MDE Tikhonov og Khasis gegn Rússlandi dags. 16. febrúar 2021 (12074/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Budinova og Chaprazov gegn Búlgaríu dags. 16. febrúar 2021 (12567/13)[HTML]

Dómur MDE Ialtexgal Aurica S.A. gegn Moldóvu dags. 16. febrúar 2021 (16000/10)[HTML]

Dómur MDE Stichting Landgoed Steenbergen o.fl. gegn Hollandi dags. 16. febrúar 2021 (19732/17)[HTML]

Dómur MDE Buliga gegn Rúmeníu dags. 16. febrúar 2021 (22003/12)[HTML]

Dómur MDE Gawlik gegn Liechtenstein dags. 16. febrúar 2021 (23922/19)[HTML]

Dómur MDE Dronic gegn Moldóvu dags. 16. febrúar 2021 (28650/05)[HTML]

Dómur MDE Nord-Universal S.R.L. gegn Moldóvu dags. 16. febrúar 2021 (29096/06)[HTML]

Dómur MDE Behar og Gutman gegn Búlgaríu dags. 16. febrúar 2021 (29335/13)[HTML]

Dómur MDE İltümür Ozan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. febrúar 2021 (38949/09)[HTML]

Dómur MDE Vermeersch gegn Belgíu dags. 16. febrúar 2021 (49652/10)[HTML]

Dómur MDE Caraman gegn Moldóvu dags. 16. febrúar 2021 (49937/08)[HTML]

Dómur MDE Kuznetsova gegn Rússlandi dags. 16. febrúar 2021 (60946/14)[HTML]

Dómur MDE Budak gegn Tyrklandi dags. 16. febrúar 2021 (69762/12)[HTML]

Dómur MDE V.C.L. og A.N. gegn Bretlandi dags. 16. febrúar 2021 (77587/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yaygin gegn Tyrklandi dags. 16. febrúar 2021 (12254/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Deri̇n gegn Tyrklandi dags. 16. febrúar 2021 (13459/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Association Cultuelle Islamique Mosquée No. 34 gegn Rússlandi dags. 16. febrúar 2021 (40482/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Dergachenko gegn Úkraínu dags. 18. febrúar 2021 (18060/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Sabzaliyev gegn Aserbaísjan dags. 18. febrúar 2021 (26372/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Nerivnya gegn Úkraínu dags. 18. febrúar 2021 (36525/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Karasek o.fl. gegn Póllandi dags. 18. febrúar 2021 (54047/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Rzamov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 18. febrúar 2021 (81005/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Brenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 18. febrúar 2021 (29361/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fayzov gegn Aserbaísjan dags. 18. febrúar 2021 (48475/12)[HTML]

Dómur MDE P.M. og F.F. gegn Frakklandi dags. 18. febrúar 2021 (60324/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ganiyeva o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 18. febrúar 2021 (62490/09)[HTML]

Dómur MDE Azizov og Novruzlu gegn Aserbaísjan dags. 18. febrúar 2021 (65583/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Iancu gegn Rúmeníu dags. 23. febrúar 2021 (62915/17)[HTML]

Dómur MDE Vilela o.fl. gegn Portúgal dags. 23. febrúar 2021 (63687/14)[HTML]

Dómur MDE Mtchedlishvili gegn Georgíu dags. 25. febrúar 2021 (894/12)[HTML]

Dómur MDE Duţă o.fl. gegn Rúmeníu dags. 25. febrúar 2021 (5836/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Belskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. febrúar 2021 (11318/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Malyuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 25. febrúar 2021 (16014/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gorbenko og Kolbatov gegn Úkraínu dags. 25. febrúar 2021 (28856/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kharkovskiy gegn Úkraínu dags. 25. febrúar 2021 (41602/19)[HTML]

Dómur MDE Kolodiy gegn Úkraínu dags. 25. febrúar 2021 (51722/19)[HTML]

Dómur MDE Glebov gegn Úkraínu dags. 25. febrúar 2021 (53192/18)[HTML]

Dómur MDE Vysotskyy o.fl. gegn Úkraínu dags. 25. febrúar 2021 (59753/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Molchenko og Pavlenko gegn Úkraínu dags. 25. febrúar 2021 (64639/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ladan og Gultyayev gegn Úkraínu dags. 25. febrúar 2021 (66139/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Voronkov gegn Rússlandi (nr. 2) dags. 2. mars 2021 (10698/18)[HTML]

Dómur MDE R.R. o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 2. mars 2021 (36037/17)[HTML]

Dómur MDE Kolesnikova gegn Rússlandi dags. 2. mars 2021 (45202/14)[HTML]

Dómur MDE Ooo Gastronom gegn Rússlandi dags. 2. mars 2021 (47386/17)[HTML]

Dómur MDE Delić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 2. mars 2021 (59181/18)[HTML]

Dómur MDE Pavel Shishkov gegn Rússlandi dags. 2. mars 2021 (78754/13)[HTML]

Dómur MDE Borisov gegn Úkraínu dags. 4. mars 2021 (2371/11)[HTML]

Dómur MDE Bereza gegn Úkraínu dags. 4. mars 2021 (67800/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Repetto Visentini gegn Ítalíu dags. 9. mars 2021 (42081/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Shipovikj gegn Norður-Makedóníu dags. 9. mars 2021 (77805/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bi̇lgen gegn Tyrklandi dags. 9. mars 2021 (1571/07)[HTML]

Dómur MDE Sokiryanskaya o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. mars 2021 (4505/08)[HTML]

Dómur MDE Mocanu o.fl. gegn Moldóvu dags. 9. mars 2021 (8141/07)[HTML]

Dómur MDE Arewa gegn Litháen dags. 9. mars 2021 (16031/18)[HTML]

Dómur MDE Akmalov gegn Rússlandi dags. 9. mars 2021 (29255/18)[HTML]

Dómur MDE Lopez Martinez gegn Spáni dags. 9. mars 2021 (32897/16)[HTML]

Dómur MDE Hassine gegn Rúmeníu dags. 9. mars 2021 (36328/13)[HTML]

Dómur MDE Benitez Moriana og Iñigo Fernandez gegn Spáni dags. 9. mars 2021 (36537/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Volchkova og Mironov gegn Rússlandi dags. 9. mars 2021 (45668/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kravtsov gegn Rússlandi dags. 9. mars 2021 (47050/16)[HTML]

Dómur MDE Zinin gegn Rússlandi dags. 9. mars 2021 (54339/09)[HTML]

Dómur MDE Indirbayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. mars 2021 (54931/18)[HTML]

Dómur MDE Emi̇nağaoğlu gegn Tyrklandi dags. 9. mars 2021 (76521/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Solovyev gegn Rússlandi dags. 11. mars 2021 (3785/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Limbide og Niculescu gegn Rúmeníu dags. 11. mars 2021 (8725/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Kayalar gegn Tyrklandi dags. 11. mars 2021 (9507/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Brandão Freitas Lobato gegn Portúgal dags. 11. mars 2021 (14296/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Beucă gegn Portúgal dags. 11. mars 2021 (15374/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Ostapenko og Kostina gegn Rússlandi dags. 11. mars 2021 (18306/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Büyükmert og Maraşli gegn Tyrklandi dags. 11. mars 2021 (18578/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Al-Waheed gegn Bretlandi dags. 11. mars 2021 (27557/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Berezovs gegn Lettlandi dags. 11. mars 2021 (33012/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Chayka gegn Úkraínu dags. 11. mars 2021 (43800/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Cîrstea gegn Rúmeníu dags. 11. mars 2021 (47762/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Carvalho Soares gegn Portúgal dags. 11. mars 2021 (52781/18)[HTML]

Dómur MDE Dembo o.fl. gegn Úkraínu dags. 11. mars 2021 (2778/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Feilazoo gegn Möltu dags. 11. mars 2021 (6865/19)[HTML]

Dómur MDE Katsyuk og Kamenetska gegn Úkraínu dags. 11. mars 2021 (7869/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Schrade gegn Georgíu dags. 11. mars 2021 (15016/07)[HTML]

Dómur MDE Nagy gegn Ungverjalandi dags. 11. mars 2021 (22195/20)[HTML]

Dómur MDE Baranin og Vukčević gegn Montenegró dags. 11. mars 2021 (24655/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ikramov o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. mars 2021 (25742/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Udovenko gegn Úkraínu dags. 11. mars 2021 (33040/08)[HTML]

Dómur MDE Biban o.fl. gegn Rúmeníu dags. 11. mars 2021 (39129/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kostyna gegn Úkraínu dags. 11. mars 2021 (41763/19)[HTML]

Dómur MDE Kochura o.fl. gegn Úkraínu dags. 11. mars 2021 (43534/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Osadcha o.fl. gegn Úkraínu dags. 11. mars 2021 (55896/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dimitriou gegn Grikklandi dags. 11. mars 2021 (62639/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Gültekin gegn Tyrklandi dags. 11. mars 2021 (34161/19)[HTML]

Ákvörðun MDE D.A. gegn Rússlandi dags. 16. mars 2021 (17262/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Laurus Invest Hungary Kft og Continental Holding Corporation gegn Ungverjalandi dags. 16. mars 2021 (28323/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Calisti Bruni og D'Angelantonio gegn Ítalíu dags. 16. mars 2021 (37197/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Kostina gegn Rússlandi dags. 16. mars 2021 (42063/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Turkalj gegn Króatíu dags. 16. mars 2021 (55630/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Ahac o.fl. gegn Slóveníu dags. 16. mars 2021 (80531/12)[HTML]

Dómur MDE Gavrilova o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. mars 2021 (2625/17)[HTML]

Dómur MDE Tomac gegn Moldóvu dags. 16. mars 2021 (4936/12)[HTML]

Dómur MDE Sava gegn Rúmeníu dags. 16. mars 2021 (6299/05)[HTML]

Dómur MDE Di̇lbaş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. mars 2021 (14947/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Semenov gegn Rússlandi dags. 16. mars 2021 (17254/15)[HTML]

Dómur MDE Yelchaninov gegn Rússlandi dags. 16. mars 2021 (20179/12)[HTML]

Dómur MDE Karahasanoğlu gegn Tyrklandi dags. 16. mars 2021 (21392/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Trocin gegn Moldóvu dags. 16. mars 2021 (23847/19)[HTML]

Dómur MDE Pîrjoleanu gegn Belgíu dags. 16. mars 2021 (26404/18)[HTML]

Dómur MDE Dulatov og Asanov gegn Rússlandi dags. 16. mars 2021 (29057/08)[HTML]

Dómur MDE Seregin o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. mars 2021 (31686/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Maier gegn Rúmeníu dags. 16. mars 2021 (39523/13)[HTML]

Dómur MDE Hussein o.fl. gegn Belgíu dags. 16. mars 2021 (45187/12)[HTML]

Dómur MDE Vagapov og Yefremov gegn Rússlandi dags. 16. mars 2021 (46955/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fi̇kret Karahan gegn Tyrklandi dags. 16. mars 2021 (53848/07)[HTML]

Dómur MDE Yanchovichin gegn Búlgaríu dags. 16. mars 2021 (78907/16)[HTML]

Dómur MDE Moroşanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. mars 2021 (84271/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Demi̇rtaş gegn Tyrklandi dags. 16. mars 2021 (25789/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Dürmaz gegn Tyrklandi dags. 16. mars 2021 (25831/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Çi̇ni̇ci̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. mars 2021 (32264/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Şahi̇n (Keleş) gegn Tyrklandi dags. 16. mars 2021 (58125/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Béchis gegn Frakklandi dags. 18. mars 2021 (10611/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Chevalier gegn Frakklandi dags. 18. mars 2021 (44392/19)[HTML]

Dómur MDE Kapsili o.fl. gegn Grikklandi dags. 18. mars 2021 (5805/14)[HTML]

Dómur MDE I.S. o.fl. gegn Möltu dags. 18. mars 2021 (9410/20)[HTML]

Dómur MDE Karas gegn Króatíu dags. 18. mars 2021 (13679/15)[HTML]

Dómur MDE Loizou gegn Grikklandi dags. 18. mars 2021 (17789/16)[HTML]

Dómur MDE Yuriy Chumak gegn Úkraínu dags. 18. mars 2021 (23897/10)[HTML]

Dómur MDE Petrella gegn Ítalíu dags. 18. mars 2021 (24340/07)[HTML]

Dómur MDE Bon gegn Króatíu dags. 18. mars 2021 (26933/15)[HTML]

Dómur MDE Lewandowski gegn Póllandi dags. 18. mars 2021 (29848/17)[HTML]

Dómur MDE Grubić gegn Króatíu dags. 18. mars 2021 (33602/17)[HTML]

Dómur MDE Nika gegn Grikklandi dags. 18. mars 2021 (35607/12)[HTML]

Dómur MDE Tortladze gegn Georgíu dags. 18. mars 2021 (42371/08)[HTML]

Dómur MDE Kunštek gegn Króatíu dags. 18. mars 2021 (47292/14)[HTML]

Dómur MDE Dabić gegn Króatíu dags. 18. mars 2021 (49001/14)[HTML]

Dómur MDE Gilligan gegn Írlandi dags. 18. mars 2021 (55276/17)[HTML]

Dómur MDE Turdikhojaev gegn Úkraínu dags. 18. mars 2021 (72510/12)[HTML]

Dómur MDE Šaponja og Karaula gegn Króatíu dags. 18. mars 2021 (72962/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Garai gegn Ungverjalandi dags. 18. mars 2021 (75950/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Mik og Jovanović gegn Serbíu dags. 23. mars 2021 (9291/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kudryashova gegn Rússlandi dags. 23. mars 2021 (9441/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Komar gegn Króatíu dags. 23. mars 2021 (35262/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Akhmednabiyev gegn Rússlandi dags. 23. mars 2021 (39410/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Długosz gegn Póllandi dags. 23. mars 2021 (47846/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Yuryeva gegn Rússlandi dags. 23. mars 2021 (50910/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Knights gegn Bretlandi dags. 23. mars 2021 (52884/19)[HTML]

Dómur MDE Ghailan o.fl. gegn Spáni dags. 23. mars 2021 (36366/14)[HTML]

Dómur MDE Kotenok gegn Rússlandi dags. 23. mars 2021 (50636/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Necolaiciuc o.fl. gegn Rúmeníu dags. 25. mars 2021 (18633/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Višņevskis o.fl. gegn Lettlandi dags. 25. mars 2021 (35328/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Diasamidze og Batumelebi gegn Georgíu dags. 25. mars 2021 (49071/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zhuk gegn Úkraínu dags. 25. mars 2021 (64887/13)[HTML]

Dómur MDE Matalas gegn Grikklandi dags. 25. mars 2021 (1864/18)[HTML]

Dómur MDE Labaznikov gegn Úkraínu dags. 25. mars 2021 (7670/11)[HTML]

Dómur MDE Valentyn Ivanov gegn Úkraínu dags. 25. mars 2021 (9021/11)[HTML]

Dómur MDE Cauchi gegn Möltu dags. 25. mars 2021 (14013/19)[HTML]

Dómur MDE Di Martino og Molinari gegn Ítalíu dags. 25. mars 2021 (15931/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Smiljanić gegn Króatíu dags. 25. mars 2021 (35983/14)[HTML]

Dómur MDE Aleksandrovskaya gegn Úkraínu dags. 25. mars 2021 (38718/16)[HTML]

Dómur MDE Bivolaru og Moldovan gegn Frakklandi dags. 25. mars 2021 (40324/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tlashadze og Kakashvili gegn Georgíu dags. 25. mars 2021 (41674/10)[HTML]

Dómur MDE Stoimenovikj og Miloshevikj gegn Norður-Makedóníu dags. 25. mars 2021 (59842/14)[HTML]

Dómur MDE Avraimov gegn Úkraínu dags. 25. mars 2021 (71818/17)[HTML]

Dómur MDE Mehmood gegn Grikklandi dags. 25. mars 2021 (77238/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Laurent gegn Belgíu dags. 30. mars 2021 (38732/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Rudakov gegn Rússlandi dags. 30. mars 2021 (70711/12)[HTML]

Dómur MDE Oorzhak gegn Rússlandi dags. 30. mars 2021 (4830/18)[HTML]

Dómur MDE Zhirkova o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. mars 2021 (16203/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Romanova o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. mars 2021 (21080/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Saraç o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2021 (23189/09)[HTML]

Dómur MDE Y.S. gegn Rússlandi dags. 30. mars 2021 (28131/19)[HTML]

Dómur MDE Thompson gegn Rússlandi dags. 30. mars 2021 (36048/17)[HTML]

Dómur MDE Ribcheva o.fl. gegn Búlgaríu dags. 30. mars 2021 (37801/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE M.C. gegn Bretlandi dags. 30. mars 2021 (51220/13)[HTML]

Dómur MDE D.S. gegn Bretlandi dags. 30. mars 2021 (70988/12)[HTML]

Dómur MDE Gasangusenov gegn Rússlandi dags. 30. mars 2021 (78019/17)[HTML]

Dómur MDE D.C. gegn Belgíu dags. 30. mars 2021 (82087/17)[HTML]

Dómur MDE Kim o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. apríl 2021 (10682/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zolotaryov gegn Úkraínu dags. 1. apríl 2021 (13399/19)[HTML]

Dómur MDE M.V. gegn Póllandi dags. 1. apríl 2021 (16202/14)[HTML]

Dómur MDE Rusandu gegn Úkraínu dags. 1. apríl 2021 (23047/20)[HTML]

Dómur MDE Sedletska gegn Úkraínu dags. 1. apríl 2021 (42634/18)[HTML]

Dómur MDE M.B. o.fl. gegn Slóvakíu dags. 1. apríl 2021 (45322/17)[HTML]

Dómur MDE Transkop Ad Bitola gegn Norður-Makedóníu dags. 1. apríl 2021 (48057/12)[HTML]

Dómur MDE Pastrama gegn Úkraínu dags. 1. apríl 2021 (54476/14)[HTML]

Dómur MDE Bećirbegović o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 1. apríl 2021 (57137/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Millyer og Benedyk gegn Úkraínu dags. 1. apríl 2021 (57287/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Byelikov gegn Úkraínu dags. 1. apríl 2021 (57291/19)[HTML]

Dómur MDE Farziyev o.fl. gegn Úkraínu dags. 1. apríl 2021 (63747/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.I. gegn Ítalíu dags. 1. apríl 2021 (70896/17)[HTML]

Dómur MDE Liebscher gegn Austurríki dags. 6. apríl 2021 (5434/17)[HTML]

Dómur MDE Handzhiyski gegn Búlgaríu dags. 6. apríl 2021 (10783/14)[HTML]

Dómur MDE Rusu Lintax S.R.L. gegn Moldóvu dags. 6. apríl 2021 (17992/09)[HTML]

Dómur MDE Frenkel o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. apríl 2021 (22481/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE M.L. o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. apríl 2021 (25079/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Olga Kudrina gegn Rússlandi dags. 6. apríl 2021 (34313/06)[HTML]

Dómur MDE Tsonyo Tsonev gegn Búlgaríu (nr. 4) dags. 6. apríl 2021 (35623/11)[HTML]

Dómur MDE Venken o.fl. gegn Belgíu dags. 6. apríl 2021 (46130/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE İnan gegn Tyrklandi dags. 6. apríl 2021 (46154/10)[HTML]

Dómur MDE Kale gegn Tyrklandi dags. 6. apríl 2021 (46992/11)[HTML]

Dómur MDE Zadorozhnyy o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. apríl 2021 (55025/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Neagu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 8. apríl 2021 (1127/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gubashev gegn Rússlandi dags. 8. apríl 2021 (5633/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Nepomnyashchiy gegn Rússlandi dags. 8. apríl 2021 (21299/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Akhrameyev og Shushar gegn Úkraínu dags. 8. apríl 2021 (36834/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Terekhov o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. apríl 2021 (45176/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yegorov gegn Úkraínu dags. 8. apríl 2021 (53525/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Pansitta o.fl. gegn Ítalíu dags. 8. apríl 2021 (79696/13)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Vavřička o.fl. gegn Tékklandi dags. 8. apríl 2021 (47621/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Koçer gegn Tyrklandi dags. 8. apríl 2021 (50523/12)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Mraović gegn Króatíu dags. 9. apríl 2021 (30373/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Ekazhev gegn Rússlandi dags. 13. apríl 2021 (6490/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Popescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. apríl 2021 (15299/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Matevosyan gegn Armeníu dags. 13. apríl 2021 (20409/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Canè o.fl. gegn Möltu dags. 13. apríl 2021 (24788/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Armenian National Movement gegn Armeníu dags. 13. apríl 2021 (32568/11)[HTML]

Ákvörðun MDE W gegn Rúmeníu dags. 13. apríl 2021 (33036/18)[HTML]

Ákvörðun MDE National Trade Union Labour Initiative gegn Póllandi dags. 13. apríl 2021 (35673/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Gülağaci gegn Tyrklandi dags. 13. apríl 2021 (40259/07)[HTML]

Ákvörðun MDE E.G. gegn Belgíu dags. 13. apríl 2021 (45848/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Gana gegn Belgíu dags. 13. apríl 2021 (47715/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Terheş gegn Rúmeníu dags. 13. apríl 2021 (49933/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Duyck gegn Belgíu dags. 13. apríl 2021 (81732/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Murat Aksoy gegn Tyrklandi dags. 13. apríl 2021 (80/17)[HTML]

Dómur MDE Ahmet Hüsrev Altan gegn Tyrklandi dags. 13. apríl 2021 (13252/17)[HTML]

Dómur MDE E.G. gegn Moldóvu dags. 13. apríl 2021 (37882/13)[HTML]

Dómur MDE Istrate gegn Rúmeníu dags. 13. apríl 2021 (44546/13)[HTML]

Dómur MDE Scripnic gegn Moldóvu dags. 13. apríl 2021 (63789/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Litwin gegn Póllandi dags. 13. apríl 2021 (42027/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Mammad gegn Aserbaísjan dags. 15. apríl 2021 (11612/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Butin gegn Frakklandi dags. 15. apríl 2021 (15750/16)[HTML]

Dómur MDE Golovanov gegn Úkraínu dags. 15. apríl 2021 (881/13)[HTML]

Dómur MDE Pryadko o.fl. gegn Úkraínu dags. 15. apríl 2021 (4595/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE K.I. gegn Frakklandi dags. 15. apríl 2021 (5560/19)[HTML]

Dómur MDE Văduva o.fl. gegn Rúmeníu dags. 15. apríl 2021 (7344/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kaydalov gegn Úkraínu dags. 15. apríl 2021 (18202/20)[HTML]

Dómur MDE Lavryshyn og Aksyonova gegn Úkraínu dags. 15. apríl 2021 (19061/20)[HTML]

Dómur MDE Borisenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 15. apríl 2021 (19102/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Voronkin gegn Úkraínu dags. 15. apríl 2021 (19112/20)[HTML]

Dómur MDE Pyatachenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 15. apríl 2021 (22851/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lyashenko og Syur gegn Úkraínu dags. 15. apríl 2021 (23724/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Berezenko gegn Úkraínu dags. 15. apríl 2021 (29105/20)[HTML]

Dómur MDE Kerekes o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 15. apríl 2021 (29343/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Filas gegn Póllandi dags. 15. apríl 2021 (31806/17)[HTML]

Dómur MDE Crnkić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 15. apríl 2021 (38070/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dłużewska gegn Póllandi dags. 15. apríl 2021 (39873/18)[HTML]

Dómur MDE Omelchenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 15. apríl 2021 (43764/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Leńczuk gegn Póllandi dags. 15. apríl 2021 (47800/17)[HTML]

Dómur MDE Šerifi gegn Slóvakíu dags. 15. apríl 2021 (50377/17)[HTML]

Dómur MDE Mykhaylov gegn Úkraínu dags. 15. apríl 2021 (54116/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Treyd 2008, Tov gegn Úkraínu dags. 15. apríl 2021 (55765/12)[HTML]

Dómur MDE Porázik gegn Ungverjalandi dags. 15. apríl 2021 (59026/14)[HTML]

Dómur MDE Amunts o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. apríl 2021 (59667/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sławiński gegn Póllandi dags. 15. apríl 2021 (61039/16)[HTML]

Dómur MDE Burliy gegn Úkraínu dags. 15. apríl 2021 (62229/12)[HTML]

Dómur MDE Bešina gegn Slóvakíu dags. 15. apríl 2021 (63770/17)[HTML]

Dómur MDE Gonchar gegn Úkraínu dags. 15. apríl 2021 (64054/19)[HTML]

Dómur MDE Nikolishen gegn Úkraínu dags. 15. apríl 2021 (65544/11)[HTML]

Dómur MDE Berezhnoy o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. apríl 2021 (68287/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Csúcs gegn Ungverjalandi dags. 15. apríl 2021 (75260/17)[HTML]

Dómur MDE Plachkov gegn Úkraínu dags. 15. apríl 2021 (76250/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Parfitt gegn Bretlandi dags. 20. apríl 2021 (18533/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Ruci o.fl. gegn Albaníu dags. 20. apríl 2021 (56937/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dumlu gegn Tyrklandi dags. 20. apríl 2021 (65159/17)[HTML]

Dómur MDE Stevan Petrović gegn Serbíu dags. 20. apríl 2021 (6097/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lukashov gegn Úkraínu dags. 20. apríl 2021 (35761/07)[HTML]

Dómur MDE Gatsalova gegn Rússlandi dags. 20. apríl 2021 (41318/10)[HTML]

Dómur MDE Horhat gegn Rúmeníu dags. 20. apríl 2021 (53173/10)[HTML]

Dómur MDE Naltakyan gegn Rússlandi dags. 20. apríl 2021 (54366/08)[HTML]

Dómur MDE Bulgarian Orthodox Old Calendar Church o.fl. gegn Búlgaríu dags. 20. apríl 2021 (56751/13)[HTML]

Dómur MDE Stüker gegn Þýskalandi dags. 20. apríl 2021 (58718/15)[HTML]

Dómur MDE Iliev gegn Búlgaríu dags. 20. apríl 2021 (63254/16)[HTML]

Dómur MDE Pogosyan-Ahenobarb gegn Búlgaríu dags. 20. apríl 2021 (65417/16)[HTML]

Dómur MDE Kuzmina o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. apríl 2021 (66152/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bușcu gegn Rúmeníu dags. 20. apríl 2021 (73352/14)[HTML]

Dómur MDE Independent Orthodox Church og Zahariev gegn Búlgaríu dags. 20. apríl 2021 (76620/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Kişlaoğlu gegn Tyrklandi dags. 20. apríl 2021 (3636/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Topçu gegn Tyrklandi dags. 22. apríl 2021 (9302/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Cantoni o.fl. gegn Ítalíu dags. 22. apríl 2021 (19979/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Maksymchuk gegn Úkraínu dags. 22. apríl 2021 (60022/11)[HTML]

Dómur MDE Mordvanyuk gegn Úkraínu dags. 22. apríl 2021 (1199/16)[HTML]

Dómur MDE Vasiliy Ivashchenko gegn Úkraínu (nr. 2) dags. 22. apríl 2021 (1976/13)[HTML]

Dómur MDE Malić gegn Króatíu dags. 22. apríl 2021 (8402/17)[HTML]

Dómur MDE Illyashenko gegn Úkraínu dags. 22. apríl 2021 (8562/13)[HTML]

Dómur MDE Poltoratskyy gegn Úkraínu dags. 22. apríl 2021 (11551/13)[HTML]

Dómur MDE Cupać gegn Króatíu dags. 22. apríl 2021 (12025/16)[HTML]

Dómur MDE Hajiyev gegn Aserbaísjan dags. 22. apríl 2021 (15996/12)[HTML]

Dómur MDE Yevdokimov gegn Úkraínu dags. 22. apríl 2021 (24635/14)[HTML]

Dómur MDE Zustović gegn Króatíu dags. 22. apríl 2021 (27903/15)[HTML]

Dómur MDE Kovrizhnykh gegn Úkraínu dags. 22. apríl 2021 (28943/15)[HTML]

Dómur MDE F.O. gegn Króatíu dags. 22. apríl 2021 (29555/13)[HTML]

Dómur MDE Mirčetić gegn Króatíu dags. 22. apríl 2021 (30669/15)[HTML]

Dómur MDE Prygunov o.fl. gegn Úkraínu dags. 22. apríl 2021 (31557/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hasanov gegn Aserbaísjan dags. 22. apríl 2021 (31793/10)[HTML]

Dómur MDE Avaz Zeynalov gegn Aserbaísjan dags. 22. apríl 2021 (37816/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE R.B. og M. gegn Ítalíu dags. 22. apríl 2021 (41382/19)[HTML]

Dómur MDE Popovych gegn Úkraínu dags. 22. apríl 2021 (44704/11)[HTML]

Dómur MDE Omdahl gegn Noregi dags. 22. apríl 2021 (46371/18)[HTML]

Dómur MDE Kalandia gegn Georgíu dags. 22. apríl 2021 (57255/10)[HTML]

Dómur MDE Vekić gegn Króatíu dags. 22. apríl 2021 (68477/17)[HTML]

Dómur MDE Kravchuk gegn Úkraínu dags. 22. apríl 2021 (77435/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Alkan gegn Tyrklandi dags. 22. apríl 2021 (31121/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Hofman gegn Póllandi dags. 22. apríl 2021 (49658/15)[HTML]

Dómur MDE Tőkés gegn Rúmeníu dags. 27. apríl 2021 (15976/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Doğu gegn Tyrklandi dags. 27. apríl 2021 (16312/10)[HTML]

Dómur MDE Avci gegn Tyrklandi dags. 27. apríl 2021 (18377/11)[HTML]

Dómur MDE Yargi gegn Tyrklandi dags. 27. apríl 2021 (22684/10)[HTML]

Dómur MDE Yildiz gegn Tyrklandi dags. 27. apríl 2021 (47124/10)[HTML]

Dómur MDE Fabrica De Zahăr Din Ghindeşti S.A. gegn Moldóvu dags. 27. apríl 2021 (54813/08)[HTML]

Dómur MDE Baraboi og Gabura gegn Moldóvu dags. 27. apríl 2021 (75787/17)[HTML]

Dómur MDE Mîrca gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 27. apríl 2021 (7845/06)[HTML]

Dómur MDE Alimpiev gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 27. apríl 2021 (48802/08)[HTML]

Dómur MDE Zokirov o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2021 (3494/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sokolov o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2021 (4688/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shtatskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2021 (7413/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vasilyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2021 (19289/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pastukhov og Molokovskykh gegn Úkraínu dags. 29. apríl 2021 (24072/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mykolaychuk gegn Úkraínu dags. 29. apríl 2021 (24259/20)[HTML]

Dómur MDE Bošnjak og Dobrić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 29. apríl 2021 (25103/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lygin o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2021 (27637/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dobryn gegn Úkraínu dags. 29. apríl 2021 (27916/12)[HTML]

Dómur MDE Rzhanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2021 (29295/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nádasdy o.fl. gegn Rúmeníu dags. 29. apríl 2021 (29930/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bidashko gegn Úkraínu dags. 29. apríl 2021 (42475/19)[HTML]

Dómur MDE Mladenović og Đokić gegn Serbíu dags. 29. apríl 2021 (44719/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dinu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 29. apríl 2021 (52160/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Firsov o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2021 (66799/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Akdeni̇z o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. maí 2021 (41139/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kerestecioğlu Demir gegn Tyrklandi dags. 4. maí 2021 (68136/16)[HTML]

Dómur MDE Xero Flor W Polsce Sp. Z O.O. gegn Póllandi dags. 7. maí 2021 (4907/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Teryan gegn Rússlandi dags. 11. maí 2021 (12020/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Stoyanov gegn Búlgaríu dags. 11. maí 2021 (46287/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Looker gegn Spáni dags. 11. maí 2021 (51568/19)[HTML]

Dómur MDE Mutsayeva gegn Rússlandi dags. 11. maí 2021 (1667/11)[HTML]

Dómur MDE Stetsov gegn Úkraínu dags. 11. maí 2021 (5170/15)[HTML]

Dómur MDE Gorokh gegn Rússlandi dags. 11. maí 2021 (7415/09)[HTML]

Dómur MDE Batrakov gegn Rússlandi dags. 11. maí 2021 (9519/10)[HTML]

Dómur MDE Kilin gegn Rússlandi dags. 11. maí 2021 (10271/12)[HTML]

Dómur MDE Sannikov gegn Rússlandi dags. 11. maí 2021 (16480/10)[HTML]

Dómur MDE Petukhov gegn Rússlandi dags. 11. maí 2021 (17853/09)[HTML]

Dómur MDE Yocheva og Ganeva gegn Búlgaríu dags. 11. maí 2021 (18592/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Halet gegn Lúxemborg dags. 11. maí 2021 (21884/18)[HTML]

Dómur MDE De Veirman og Amnad gegn Belgíu dags. 11. maí 2021 (42165/13)[HTML]

Dómur MDE Sharkov gegn Rússlandi dags. 11. maí 2021 (43305/07)[HTML]

Dómur MDE Caamaño Valle gegn Spáni dags. 11. maí 2021 (43564/17)[HTML]

Dómur MDE Penati gegn Ítalíu dags. 11. maí 2021 (44166/15)[HTML]

Dómur MDE Rid Novaya Gazeta og Zao Novaya Gazeta gegn Rússlandi dags. 11. maí 2021 (44561/11)[HTML]

Dómur MDE Epure gegn Rúmeníu dags. 11. maí 2021 (73731/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Çi̇çek og Kara gegn Tyrklandi dags. 18. maí 2021 (16433/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Güneş gegn Tyrklandi dags. 18. maí 2021 (26769/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Popovič gegn Slóveníu dags. 18. maí 2021 (35199/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Umoru gegn Ítalíu dags. 18. maí 2021 (37442/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Odoran gegn Króatíu dags. 18. maí 2021 (41071/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Maričák gegn Slóvakíu dags. 18. maí 2021 (45558/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Bozkurt og Ünsal gegn Tyrklandi dags. 18. maí 2021 (46519/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Atayants gegn Rússlandi dags. 18. maí 2021 (48806/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Galan gegn Ítalíu dags. 18. maí 2021 (63772/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Andreyeva gegn Rússlandi dags. 18. maí 2021 (72290/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Ólafsson gegn Íslandi dags. 18. maí 2021 (78004/17)[HTML]

Dómur MDE Reznikov gegn Rússlandi dags. 18. maí 2021 (5659/10)[HTML]

Dómur MDE Hovhannisyan gegn Armeníu dags. 18. maí 2021 (8049/10)[HTML]

Dómur MDE Zamfirescu gegn Rúmeníu dags. 18. maí 2021 (14132/14)[HTML]

Dómur MDE Berestov gegn Rússlandi dags. 18. maí 2021 (17342/13)[HTML]

Dómur MDE Anastasiu gegn Rúmeníu dags. 18. maí 2021 (25319/06)[HTML]

Dómur MDE Manzano Diaz gegn Belgíu dags. 18. maí 2021 (26402/17)[HTML]

Dómur MDE A.K. o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. maí 2021 (38042/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Öğreten og Kanaat gegn Tyrklandi dags. 18. maí 2021 (42201/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bi̇şar Ayhan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 18. maí 2021 (42329/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ooo Informatsionnoye Agentstvo Tambov ‑ Inform gegn Rússlandi dags. 18. maí 2021 (43351/12)[HTML]

Dómur MDE Jhangiryan gegn Armeníu dags. 18. maí 2021 (44765/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sedat Doğan gegn Tyrklandi dags. 18. maí 2021 (48909/14)[HTML]

Dómur MDE Naki̇ og Amed Sporti̇f Faali̇yetler Kulübü Derneği̇ gegn Tyrklandi dags. 18. maí 2021 (48924/16)[HTML]

Dómur MDE M.K. gegn Lúxemborg dags. 18. maí 2021 (51746/18)[HTML]

Dómur MDE Khudyakov gegn Rússlandi dags. 18. maí 2021 (54422/08)[HTML]

Dómur MDE İbrahi̇m Tokmak gegn Tyrklandi dags. 18. maí 2021 (54540/16)[HTML]

Dómur MDE Dareskizb Ltd gegn Armeníu dags. 18. maí 2021 (64004/11)[HTML]

Dómur MDE Investigative Journalists gegn Armeníu dags. 18. maí 2021 (64023/11)[HTML]

Dómur MDE Trafik Oil - 1 Eood gegn Búlgaríu dags. 18. maí 2021 (67437/17)[HTML]

Dómur MDE Valdís Fjölnisdóttir o.fl. gegn Íslandi dags. 18. maí 2021 (71552/17)[HTML]

Dómur MDE E.V. gegn Sviss dags. 18. maí 2021 (77220/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Savci Çengel gegn Tyrklandi dags. 18. maí 2021 (30697/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Yazbek gegn Norður-Makedóníu dags. 20. maí 2021 (11438/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Naumov o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. maí 2021 (24076/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Spiridonov o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. maí 2021 (30924/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Benescu gegn Rúmeníu dags. 20. maí 2021 (31334/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Polikarpov o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. maí 2021 (65734/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vasilache o.fl. gegn Rúmeníu dags. 20. maí 2021 (1469/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Puškášová gegn Slóvakíu dags. 20. maí 2021 (5011/20)[HTML]

Dómur MDE Beg S.P.A. gegn Ítalíu dags. 20. maí 2021 (5312/11)[HTML]

Dómur MDE Makarenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. maí 2021 (7118/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kondratenko gegn Úkraínu dags. 20. maí 2021 (9333/20)[HTML]

Dómur MDE Lapshin gegn Aserbaísjan dags. 20. maí 2021 (13527/18)[HTML]

Dómur MDE Baranov o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. maí 2021 (15027/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Duvnjak o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 20. maí 2021 (25192/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bechta gegn Póllandi dags. 20. maí 2021 (39496/17)[HTML]

Dómur MDE Amaghlobeli o.fl. gegn Georgíu dags. 20. maí 2021 (41192/11)[HTML]

Dómur MDE Mehman Aliyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 20. maí 2021 (46930/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Softić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 20. maí 2021 (48063/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Asanović gegn Montenegró dags. 20. maí 2021 (52415/18)[HTML]

Dómur MDE Kovalev o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. maí 2021 (53594/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Atima Limited gegn Úkraínu dags. 20. maí 2021 (56714/11)[HTML]

Dómur MDE Sarkocy gegn Slóvakíu dags. 20. maí 2021 (62753/19)[HTML]

Dómur MDE Abdullayev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 20. maí 2021 (69466/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Erotocritou gegn Kýpur dags. 25. maí 2021 (15783/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Július Pereszlényi-Servis Tv-Video gegn Slóvakíu dags. 25. maí 2021 (25175/15)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Centrum För Rättvisa gegn Svíþjóð dags. 25. maí 2021 (35252/08)[HTML]

Dómur MDE Nechay gegn Rússlandi dags. 25. maí 2021 (40639/17)[HTML]

Dómur MDE Milosavljević gegn Serbíu dags. 25. maí 2021 (57574/14)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Big Brother Watch o.fl. gegn Bretlandi dags. 25. maí 2021 (58170/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bostoghanashvili gegn Georgíu dags. 27. maí 2021 (26072/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Tkachenko gegn Úkraínu dags. 27. maí 2021 (74479/14)[HTML]

Dómur MDE J.L. gegn Ítalíu dags. 27. maí 2021 (5671/16)[HTML]

Dómur MDE Debelyy o.fl. gegn Úkraínu dags. 27. maí 2021 (7174/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tymchenko gegn Úkraínu dags. 27. maí 2021 (28253/11)[HTML]

Dómur MDE Jessica Marchi gegn Ítalíu dags. 27. maí 2021 (54978/17)[HTML]

Dómur MDE Kirillov gegn Úkraínu dags. 27. maí 2021 (64603/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Marcolino De Jesus gegn Portúgal dags. 1. júní 2021 (2388/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Doumbe Nnabuchi gegn Spáni dags. 1. júní 2021 (19420/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Ionel gegn Rúmeníu dags. 1. júní 2021 (41861/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Mcgowan gegn Bretlandi dags. 1. júní 2021 (43082/20)[HTML]

Dómur MDE Association Accept o.fl. gegn Rúmeníu dags. 1. júní 2021 (19237/16)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Denis og Irvine gegn Belgíu dags. 1. júní 2021 (62819/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Alsaç gegn Tyrklandi dags. 3. júní 2021 (3666/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Babovski gegn Norður-Makedóníu dags. 3. júní 2021 (45751/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Dumitru gegn Portúgal dags. 3. júní 2021 (53800/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Stojanovski o.fl. gegn Norður-Makedóníu dags. 3. júní 2021 (60633/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Chystyakov og Vyrovyy gegn Úkraínu dags. 3. júní 2021 (68636/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Busuttil gegn Möltu dags. 3. júní 2021 (48431/18)[HTML]

Ákvörðun MDE A.O. Falun Dafa gegn Moldóvu dags. 8. júní 2021 (17900/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Van De Cauter gegn Belgíu dags. 8. júní 2021 (18918/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Maděrová gegn Tékklandi dags. 8. júní 2021 (32812/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Ünsal og Ti̇mti̇k gegn Tyrklandi dags. 8. júní 2021 (36331/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Matijašić gegn Króatíu dags. 8. júní 2021 (38771/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Semenova og Ibatova gegn Rússlandi dags. 8. júní 2021 (48053/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Milašauskienė gegn Litháen dags. 8. júní 2021 (58179/18)[HTML]

Dómur MDE Palfreeman gegn Búlgaríu dags. 8. júní 2021 (840/18)[HTML]

Dómur MDE Tsuroyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. júní 2021 (8372/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Men gegn Rússlandi dags. 8. júní 2021 (11338/15)[HTML]

Dómur MDE Staykov gegn Búlgaríu dags. 8. júní 2021 (16282/20)[HTML]

Dómur MDE Bulaç gegn Tyrklandi dags. 8. júní 2021 (25939/17)[HTML]

Dómur MDE Nedelchev gegn Búlgaríu dags. 8. júní 2021 (30543/13)[HTML]

Dómur MDE Dimov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 8. júní 2021 (45660/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sotvoldiyev gegn Rússlandi dags. 8. júní 2021 (47636/18)[HTML]

Dómur MDE Ancient Baltic Religious Association Romuva gegn Litháen dags. 8. júní 2021 (48329/19)[HTML]

Dómur MDE Nepomnyashchikh gegn Rússlandi dags. 8. júní 2021 (51118/16)[HTML]

Dómur MDE Mihu og Oprea gegn Rúmeníu dags. 8. júní 2021 (54983/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Frison gegn Rússlandi dags. 8. júní 2021 (57614/17)[HTML]

Dómur MDE Dijkhuizen gegn Hollandi dags. 8. júní 2021 (61591/16)[HTML]

Dómur MDE Ilievi og Ganchevi gegn Búlgaríu dags. 8. júní 2021 (69154/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Georgallidi gegn Grikklandi dags. 8. júní 2021 (73918/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Ersoy o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. júní 2021 (12874/07)[HTML]

Ákvörðun MDE S.P. gegn Noregi dags. 10. júní 2021 (54419/19)[HTML]

Ákvörðun MDE A.A. gegn Noregi dags. 10. júní 2021 (59082/19)[HTML]

Ákvörðun MDE El Kodwa Arafat gegn Frakklandi dags. 10. júní 2021 (82189/17)[HTML]

Dómur MDE Iorga o.fl. gegn Rúmeníu dags. 10. júní 2021 (1460/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bajić gegn Norður-Makedóníu dags. 10. júní 2021 (2833/13)[HTML]

Dómur MDE Balo-Balytskyy o.fl. gegn Úkraínu dags. 10. júní 2021 (2987/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Khimchak og Bilyk gegn Úkraínu dags. 10. júní 2021 (4565/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bezruchenkov o.fl. gegn Úkraínu dags. 10. júní 2021 (5068/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Merzlyakov gegn Rússlandi dags. 10. júní 2021 (12590/17)[HTML]

Dómur MDE Sukhanskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. júní 2021 (14125/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Denisyuk gegn Úkraínu dags. 10. júní 2021 (18735/19)[HTML]

Dómur MDE Soltysyuk og Tolmachev gegn Úkraínu dags. 10. júní 2021 (19421/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Raticová gegn Slóvakíu dags. 10. júní 2021 (20305/20)[HTML]

Dómur MDE Timshyn o.fl. gegn Úkraínu dags. 10. júní 2021 (20776/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bliznyuk gegn Úkraínu dags. 10. júní 2021 (20789/14)[HTML]

Dómur MDE Manoylov o.fl. gegn Úkraínu dags. 10. júní 2021 (21845/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Karpenko gegn Úkraínu dags. 10. júní 2021 (23361/15)[HTML]

Dómur MDE Skelin-Hrvoj og Đuričić gegn Króatíu dags. 10. júní 2021 (23414/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fetisov o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. júní 2021 (25032/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Namchyl-Ool o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. júní 2021 (29715/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kökény gegn Ungverjalandi dags. 10. júní 2021 (36653/20)[HTML]

Dómur MDE Ivanchak gegn Úkraínu dags. 10. júní 2021 (39794/20)[HTML]

Dómur MDE Zemplényi gegn Ungverjalandi dags. 10. júní 2021 (40688/20)[HTML]

Dómur MDE Gen o.fl. gegn Úkraínu dags. 10. júní 2021 (41596/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shovkalyuk gegn Úkraínu dags. 10. júní 2021 (42237/15)[HTML]

Dómur MDE Kraljević Gudelj o.fl. gegn Króatíu dags. 10. júní 2021 (42411/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yarosha o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. júní 2021 (42659/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Norwegian Confederation Of Trade Unions (Lo) og Norwegian Transport Workers’ Union (Ntf) gegn Noregi dags. 10. júní 2021 (45487/17)[HTML]

Dómur MDE Šárnik gegn Slóvakíu dags. 10. júní 2021 (46269/20)[HTML]

Dómur MDE Herber gegn Ungverjalandi dags. 10. júní 2021 (46605/20)[HTML]

Dómur MDE Chistyakov o.fl. gegn Úkraínu dags. 10. júní 2021 (46896/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Galstyan og Medvedev gegn Rússlandi dags. 10. júní 2021 (50796/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bubnov o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. júní 2021 (52138/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Alakbarov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 10. júní 2021 (55503/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kuznetsov o.fl. gegn Úkraínu dags. 10. júní 2021 (56123/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kosourov o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. júní 2021 (60283/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Myasnikov og Ulyanov gegn Úkraínu dags. 10. júní 2021 (61919/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bidashko og Sagaydak gegn Úkraínu dags. 10. júní 2021 (64973/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Prodanov gegn Norður-Makedóníu dags. 10. júní 2021 (73087/12)[HTML]

Dómur MDE Aliyev gegn Úkraínu dags. 10. júní 2021 (78228/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Falzarano gegn Ítalíu dags. 15. júní 2021 (73357/14)[HTML]

Dómur MDE Ekşioğlu og Mosturoğlu gegn Tyrklandi dags. 15. júní 2021 (2006/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zagaynov o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. júní 2021 (5666/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Barovov gegn Rússlandi dags. 15. júní 2021 (9183/09)[HTML]

Dómur MDE Anshakov gegn Rússlandi dags. 15. júní 2021 (9266/14)[HTML]

Dómur MDE A.G. gegn Rússlandi dags. 15. júní 2021 (9800/12)[HTML]

Dómur MDE Vardan Martirosyan gegn Armeníu dags. 15. júní 2021 (13610/12)[HTML]

Dómur MDE Vlasov gegn Rússlandi dags. 15. júní 2021 (14390/11)[HTML]

Dómur MDE Silina gegn Rússlandi dags. 15. júní 2021 (16876/14)[HTML]

Dómur MDE Y.S. og O.S. gegn Rússlandi dags. 15. júní 2021 (17665/17)[HTML]

Dómur MDE Ömür Çağdaş Ersoy gegn Tyrklandi dags. 15. júní 2021 (19165/19)[HTML]

Dómur MDE Kostetskaya gegn Rússlandi dags. 15. júní 2021 (19483/07)[HTML]

Dómur MDE Stolbunov og Moo Spravedlivost gegn Rússlandi dags. 15. júní 2021 (30084/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Devyatkina gegn Rússlandi dags. 15. júní 2021 (30559/13)[HTML]

Dómur MDE Meli̇ke gegn Tyrklandi dags. 15. júní 2021 (35786/19)[HTML]

Dómur MDE Kurnosova gegn Rússlandi dags. 15. júní 2021 (36072/07)[HTML]

Dómur MDE Malayeva gegn Rússlandi dags. 15. júní 2021 (38889/17)[HTML]

Dómur MDE Bapinayeva gegn Rússlandi dags. 15. júní 2021 (48057/08)[HTML]

Dómur MDE Milovanov gegn Rússlandi dags. 15. júní 2021 (48741/10)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Kurt gegn Austurríki dags. 15. júní 2021 (62903/15)[HTML]

Dómur MDE Sarar gegn Tyrklandi dags. 15. júní 2021 (74345/11)[HTML]

Dómur MDE Totchi o.fl. gegn Moldóvu, Rússlandi og Úkraínu dags. 15. júní 2021 (8833/10)[HTML]

Dómur MDE Rîbac og Rodina-Agro S.A. gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 15. júní 2021 (28857/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Orujova gegn Aserbaísjan dags. 17. júní 2021 (1776/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Tahirov gegn Aserbaísjan dags. 17. júní 2021 (4306/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Quintanel o.fl. gegn Frakklandi dags. 17. júní 2021 (12528/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Asanovski o.fl. gegn Norður-Makedóníu dags. 17. júní 2021 (19137/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sönmezsoy o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. júní 2021 (22658/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Parasca o.fl. gegn Rúmeníu dags. 17. júní 2021 (34941/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Altun gegn Tyrklandi dags. 17. júní 2021 (35034/10)[HTML]

Dómur MDE Mattei o.fl. gegn Möltu dags. 17. júní 2021 (14615/19)[HTML]

Dómur MDE Boyko o.fl. gegn Úkraínu dags. 17. júní 2021 (24753/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sándor Varga o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 17. júní 2021 (39734/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shubitidze gegn Georgíu dags. 17. júní 2021 (43854/12)[HTML]

Dómur MDE Di Febo gegn Ítalíu dags. 17. júní 2021 (53729/15)[HTML]

Dómur MDE Miniscalco gegn Ítalíu dags. 17. júní 2021 (55093/13)[HTML]

Dómur MDE Tryapyshko gegn Úkraínu dags. 17. júní 2021 (59577/12)[HTML]

Dómur MDE Morzenti gegn Ítalíu dags. 17. júní 2021 (67024/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Stepanov gegn Litháen dags. 22. júní 2021 (5862/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Aziz Thamer Al-Ebrah gegn Danmörku dags. 22. júní 2021 (32834/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Bah gegn Hollandi dags. 22. júní 2021 (35751/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Shilov gegn Rússlandi dags. 22. júní 2021 (60333/10)[HTML]

Dómur MDE S.W. gegn Bretlandi dags. 22. júní 2021 (87/18)[HTML]

Dómur MDE Erkizia Almandoz gegn Spáni dags. 22. júní 2021 (5869/17)[HTML]

Dómur MDE R.B. gegn Eistlandi dags. 22. júní 2021 (22597/16)[HTML]

Dómur MDE Adzhigitova o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. júní 2021 (40165/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE S.C. Gerom Real Estate S.A. gegn Rúmeníu dags. 22. júní 2021 (41714/13)[HTML]

Dómur MDE Kirakosyan gegn Armeníu dags. 22. júní 2021 (50609/10)[HTML]

Dómur MDE Gechevi gegn Búlgaríu dags. 22. júní 2021 (54909/14)[HTML]

Dómur MDE Maymago o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. júní 2021 (56354/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pagitsch Gmbh og Comino Unternehmensberatung Erwachsenenbildung Gmbh gegn Austurríki dags. 22. júní 2021 (56387/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hurbain gegn Belgíu dags. 22. júní 2021 (57292/16)[HTML]

Dómur MDE Zhelezov gegn Búlgaríu dags. 22. júní 2021 (70560/13)[HTML]

Dómur MDE Anghel gegn Rúmeníu dags. 22. júní 2021 (76328/16)[HTML]

Dómur MDE Balliktaş Bi̇ngöllü gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2021 (76730/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Kasatkin gegn Rússlandi dags. 22. júní 2021 (53672/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Dorogykh gegn Úkraínu dags. 24. júní 2021 (45240/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Simovski gegn Norður-Makedóníu dags. 24. júní 2021 (46176/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Bekir o.fl. gegn Norður-Makedóníu dags. 24. júní 2021 (46889/16)[HTML]

Dómur MDE Mastroianni og Toscano gegn Ítalíu dags. 24. júní 2021 (12205/16)[HTML]

Dómur MDE D.S. gegn Ítalíu dags. 24. júní 2021 (14833/16)[HTML]

Dómur MDE Tanasiychuk og Derevyanyy gegn Úkraínu dags. 24. júní 2021 (25083/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pugachov gegn Úkraínu dags. 24. júní 2021 (25860/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shkirya gegn Úkraínu dags. 24. júní 2021 (30850/11)[HTML]

Dómur MDE Memedov gegn Norður-Makedóníu dags. 24. júní 2021 (31016/17)[HTML]

Dómur MDE Hasáliková gegn Slóvakíu dags. 24. júní 2021 (39654/15)[HTML]

Dómur MDE A.T. gegn Ítalíu dags. 24. júní 2021 (40910/19)[HTML]

Dómur MDE Lashch gegn Úkraínu dags. 24. júní 2021 (44160/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Galamay gegn Úkraínu dags. 24. júní 2021 (44801/13)[HTML]

Dómur MDE Palanchuk gegn Úkraínu dags. 24. júní 2021 (46948/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vasilyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. júní 2021 (51329/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dodoja gegn Króatíu dags. 24. júní 2021 (53587/17)[HTML]

Dómur MDE Khachaturov gegn Armeníu dags. 24. júní 2021 (59687/17)[HTML]

Dómur MDE Dumenil gegn Frakklandi dags. 24. júní 2021 (63418/13)[HTML]

Dómur MDE Starenkyy o.fl. gegn Úkraínu dags. 24. júní 2021 (71848/13)[HTML]

Dómur MDE Imeri gegn Króatíu dags. 24. júní 2021 (77668/14)[HTML]

Dómur MDE Tercan gegn Tyrklandi dags. 29. júní 2021 (6158/18)[HTML]

Dómur MDE Resin gegn Rússlandi dags. 29. júní 2021 (9798/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yezhov o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. júní 2021 (22051/05)[HTML]

Dómur MDE Broda og Bojara gegn Póllandi dags. 29. júní 2021 (26691/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.O. Falun Dafa o.fl. gegn Moldóvu dags. 29. júní 2021 (29458/15)[HTML]

Dómur MDE Monir Lotfy gegn Kýpur dags. 29. júní 2021 (37139/13)[HTML]

Dómur MDE Güler og Zarakolu gegn Tyrklandi dags. 29. júní 2021 (38767/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Alat gegn Tyrklandi dags. 29. júní 2021 (39513/11)[HTML]

Dómur MDE Pojoga gegn Moldóvu dags. 29. júní 2021 (39635/08)[HTML]

Dómur MDE Midgard Terra S.A. gegn Moldóvu dags. 29. júní 2021 (41538/13)[HTML]

Dómur MDE Uca gegn Tyrklandi dags. 29. júní 2021 (45801/12)[HTML]

Dómur MDE Karamovy gegn Rússlandi dags. 29. júní 2021 (51952/08)[HTML]

Dómur MDE Mihailov gegn Moldóvu dags. 29. júní 2021 (53209/12)[HTML]

Dómur MDE Badan gegn Moldóvu dags. 29. júní 2021 (56405/12)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Orhan Yücel gegn Tyrklandi dags. 29. júní 2021 (56687/16)[HTML]

Dómur MDE Manole og Postica gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 29. júní 2021 (4711/07)[HTML]

Dómur MDE Șcerbinina gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 29. júní 2021 (76892/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Z.E. o.fl. gegn Póllandi dags. 1. júlí 2021 (4457/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Wyszkowski gegn Póllandi dags. 1. júlí 2021 (34282/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Kazakov o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. júlí 2021 (38397/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Teterin o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. júlí 2021 (44253/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE C.E. gegn Noregi dags. 1. júlí 2021 (50286/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Dobrynin o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. júlí 2021 (56541/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M.Z. o.fl. gegn Póllandi dags. 1. júlí 2021 (79752/16)[HTML]

Dómur MDE Hájovský gegn Slóvakíu dags. 1. júlí 2021 (7796/16)[HTML]

Dómur MDE Nechay gegn Úkraínu dags. 1. júlí 2021 (15360/10)[HTML]

Dómur MDE R.O. gegn Noregi dags. 1. júlí 2021 (49452/18)[HTML]

Dómur MDE Association Burestop 55 o.fl. gegn Frakklandi dags. 1. júlí 2021 (56176/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE K.E. og A.K. gegn Noregi dags. 1. júlí 2021 (57678/18)[HTML]

Dómur MDE F.Z. gegn Noregi dags. 1. júlí 2021 (64789/17)[HTML]

Dómur MDE Lesław Wójcik gegn Póllandi dags. 1. júlí 2021 (66424/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Giuliano gegn Ungverjalandi dags. 6. júlí 2021 (45305/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Tepljakov gegn Eistlandi dags. 6. júlí 2021 (47456/18)[HTML]

Ákvörðun MDE C.G. gegn Ítalíu dags. 6. júlí 2021 (58292/19)[HTML]

Dómur MDE Lesnykh gegn Rússlandi dags. 6. júlí 2021 (1609/13)[HTML]

Dómur MDE Kasilov gegn Rússlandi dags. 6. júlí 2021 (2599/18)[HTML]

Dómur MDE Chizhov gegn Rússlandi dags. 6. júlí 2021 (11536/19)[HTML]

Dómur MDE Begiyeva gegn Rússlandi dags. 6. júlí 2021 (14929/17)[HTML]

Dómur MDE A.B. gegn Rússlandi dags. 6. júlí 2021 (34804/17)[HTML]

Dómur MDE Abdulkhanov gegn Rússlandi dags. 6. júlí 2021 (35012/10)[HTML]

Dómur MDE Norman gegn Bretlandi dags. 6. júlí 2021 (41387/17)[HTML]

Dómur MDE A.M. o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júlí 2021 (47220/19)[HTML]

Dómur MDE Malsagov og Aldamov gegn Rússlandi dags. 6. júlí 2021 (59079/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Titan Total Group S.R.L. gegn Moldóvu dags. 6. júlí 2021 (61458/08)[HTML]

Dómur MDE Gruba o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júlí 2021 (66180/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tiğrak gegn Tyrklandi dags. 6. júlí 2021 (70306/10)[HTML]

Dómur MDE Yemkuzheva gegn Rússlandi dags. 6. júlí 2021 (71998/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Gerçek og Adigüzel gegn Tyrklandi dags. 6. júlí 2021 (62114/11)[HTML]

Dómur MDE Bandura gegn Úkraínu dags. 8. júlí 2021 (659/10)[HTML]

Dómur MDE Khamastkhanova o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. júlí 2021 (1164/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mammadov og Abbasov gegn Aserbaísjan dags. 8. júlí 2021 (1172/12)[HTML]

Dómur MDE Salmanova gegn Aserbaísjan dags. 8. júlí 2021 (12098/09)[HTML]

Dómur MDE Shahzad gegn Ungverjalandi dags. 8. júlí 2021 (12625/17)[HTML]

Dómur MDE Maestri o.fl. gegn Ítalíu dags. 8. júlí 2021 (20903/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Trofymenko og Makhmutov gegn Úkraínu dags. 8. júlí 2021 (23635/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Panova o.fl. gegn Úkraínu dags. 8. júlí 2021 (28519/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tkhelidze gegn Georgíu dags. 8. júlí 2021 (33056/17)[HTML]

Dómur MDE Yevsyukov o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. júlí 2021 (39224/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sili gegn Úkraínu dags. 8. júlí 2021 (42903/14)[HTML]

Dómur MDE Berlizev gegn Úkraínu dags. 8. júlí 2021 (43571/12)[HTML]

Dómur MDE D.A. o.fl. gegn Póllandi dags. 8. júlí 2021 (51246/17)[HTML]

Dómur MDE Hasanov gegn Aserbaísjan dags. 8. júlí 2021 (52584/09)[HTML]

Dómur MDE Yegorov o.fl. gegn Úkraínu dags. 8. júlí 2021 (54337/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Borodokin gegn Rússlandi dags. 8. júlí 2021 (63614/11)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE M.A. gegn Danmörku dags. 9. júlí 2021 (6697/18)[HTML]

Dómur MDE Shapoval gegn Rússlandi dags. 13. júlí 2021 (767/12)[HTML]

Dómur MDE Maier gegn Moldóvu dags. 13. júlí 2021 (7816/13)[HTML]

Dómur MDE Orazbayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. júlí 2021 (15367/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Eri̇ş gegn Tyrklandi dags. 13. júlí 2021 (20458/17)[HTML]

Dómur MDE N.A. gegn Finnlandi dags. 13. júlí 2021 (25244/18)[HTML]

Dómur MDE Tandoğan gegn Tyrklandi dags. 13. júlí 2021 (27300/12)[HTML]

Dómur MDE Yel o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. júlí 2021 (28241/18)[HTML]

Dómur MDE Neves Caratão Pinto gegn Portúgal dags. 13. júlí 2021 (28443/19)[HTML]

Dómur MDE Khachatryan og Konovalova gegn Rússlandi dags. 13. júlí 2021 (28895/14)[HTML]

Dómur MDE Koç o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. júlí 2021 (35211/08)[HTML]

Dómur MDE Fedotova o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. júlí 2021 (40792/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gančo gegn Litháen dags. 13. júlí 2021 (42168/19)[HTML]

Dómur MDE Bio Farmland Betriebs S.R.L. gegn Rúmeníu dags. 13. júlí 2021 (43639/17)[HTML]

Dómur MDE Todorov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 13. júlí 2021 (50705/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Karatayev gegn Rússlandi dags. 13. júlí 2021 (56109/07)[HTML]

Dómur MDE Kaya gegn Tyrklandi dags. 13. júlí 2021 (73552/11)[HTML]

Dómur MDE Ali Riza gegn Sviss dags. 13. júlí 2021 (74989/11)[HTML]

Dómur MDE Cilei og Rosip gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 13. júlí 2021 (48145/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Babchin gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 13. júlí 2021 (55698/14)[HTML]

Dómur MDE Aslanian gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 13. júlí 2021 (74433/11)[HTML]

Dómur MDE Arcelormittal Ambalaj Celigi Sanayi Ve Ticaret Anonim Sirketi gegn Úkraínu dags. 15. júlí 2021 (23819/11)[HTML]

Dómur MDE Yagublu gegn Aserbaísjan dags. 15. júlí 2021 (69686/12)[HTML]

Dómur MDE Polat gegn Austurríki dags. 20. júlí 2021 (12886/16)[HTML]

Dómur MDE Avanesyan gegn Armeníu dags. 20. júlí 2021 (12999/15)[HTML]

Dómur MDE Yartsev gegn Rússlandi dags. 20. júlí 2021 (16683/17)[HTML]

Dómur MDE Akgün gegn Tyrklandi dags. 20. júlí 2021 (19699/18)[HTML]

Dómur MDE D gegn Búlgaríu dags. 20. júlí 2021 (29447/17)[HTML]

Dómur MDE Polgar gegn Rúmeníu dags. 20. júlí 2021 (39412/19)[HTML]

Dómur MDE Zoltán Varga gegn Slóvakíu dags. 20. júlí 2021 (58361/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stoyan Nikolov gegn Búlgaríu dags. 20. júlí 2021 (68504/11)[HTML]

Dómur MDE Y.B. gegn Rússlandi dags. 20. júlí 2021 (71155/17)[HTML]

Dómur MDE Loquifer gegn Belgíu dags. 20. júlí 2021 (79089/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gachechiladze gegn Georgíu dags. 22. júlí 2021 (2591/19)[HTML]

Dómur MDE Cirigliano gegn Ítalíu dags. 22. júlí 2021 (3204/18)[HTML]

Dómur MDE Zvarych og Marchevska gegn Úkraínu dags. 22. júlí 2021 (3391/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Azer Ahmadov gegn Aserbaísjan dags. 22. júlí 2021 (3409/10)[HTML]

Dómur MDE Martynenko gegn Úkraínu dags. 22. júlí 2021 (4582/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Opanashchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 22. júlí 2021 (6426/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Galó gegn Ungverjalandi dags. 22. júlí 2021 (7962/20)[HTML]

Dómur MDE C.A. gegn Ítalíu dags. 22. júlí 2021 (8314/15)[HTML]

Dómur MDE Gumenyuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 22. júlí 2021 (11423/19)[HTML]

Dómur MDE Pletyak o.fl. gegn Úkraínu dags. 22. júlí 2021 (11601/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tkach o.fl. gegn Úkraínu dags. 22. júlí 2021 (13372/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Panchuk gegn Úkraínu dags. 22. júlí 2021 (14607/16)[HTML]

Dómur MDE Dubil o.fl. gegn Úkraínu dags. 22. júlí 2021 (22846/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Karimov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 22. júlí 2021 (24219/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stipić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 22. júlí 2021 (25230/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Albulescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 22. júlí 2021 (25290/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mahmudov og Agazade gegn Aserbaísjan dags. 22. júlí 2021 (28083/08)[HTML]

Dómur MDE Lebedyev o.fl. gegn Úkraínu dags. 22. júlí 2021 (33994/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE E.H. gegn Frakklandi dags. 22. júlí 2021 (39126/18)[HTML]

Dómur MDE F.M. gegn Ítalíu dags. 22. júlí 2021 (39361/18)[HTML]

Dómur MDE Gujdi gegn Ungverjalandi dags. 22. júlí 2021 (40052/20)[HTML]

Dómur MDE C.A. o.fl. gegn Ítalíu dags. 22. júlí 2021 (40931/15)[HTML]

Dómur MDE A.D. gegn Ítalíu dags. 22. júlí 2021 (43285/17)[HTML]

Dómur MDE Reczkowicz gegn Póllandi dags. 22. júlí 2021 (43447/19)[HTML]

Dómur MDE Szőlősi gegn Ungverjalandi dags. 22. júlí 2021 (46382/20)[HTML]

Dómur MDE Dubovych gegn Úkraínu dags. 22. júlí 2021 (47821/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mudr. Vladimír Gergel, S.R.O. gegn Slóvakíu dags. 22. júlí 2021 (48858/20)[HTML]

Dómur MDE G.T. gegn Ítalíu dags. 22. júlí 2021 (49511/18)[HTML]

Dómur MDE Badalyan gegn Aserbaísjan dags. 22. júlí 2021 (51295/11)[HTML]

Dómur MDE Krupko o.fl. gegn Úkraínu dags. 22. júlí 2021 (53152/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Litvina o.fl. gegn Úkraínu dags. 22. júlí 2021 (53227/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.C. o.fl. gegn Ítalíu dags. 22. júlí 2021 (54645/15)[HTML]

Dómur MDE G.V. og V.M. gegn Ítalíu dags. 22. júlí 2021 (56541/16)[HTML]

Dómur MDE M.D. og A.D. gegn Frakklandi dags. 22. júlí 2021 (57035/18)[HTML]

Dómur MDE Sava o.fl. gegn Rúmeníu dags. 22. júlí 2021 (57351/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fulga o.fl. gegn Rúmeníu dags. 22. júlí 2021 (57392/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Granitnyy o.fl. gegn Úkraínu dags. 22. júlí 2021 (60572/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE G.D. gegn Ítalíu dags. 22. júlí 2021 (61639/16)[HTML]

Dómur MDE Ivković o.fl. gegn Serbíu dags. 22. júlí 2021 (62554/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE G.D. gegn Ítalíu dags. 22. júlí 2021 (62997/16)[HTML]

Dómur MDE Minin o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. júlí 2021 (29120/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sic - Sociedade Independente De Comunicação gegn Portúgal dags. 27. júlí 2021 (29856/13)[HTML]

Dómur MDE X gegn Hollandi dags. 27. júlí 2021 (72631/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Ingólfur Helgason gegn Íslandi dags. 26. ágúst 2021 (30750/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Syroka gegn Póllandi dags. 26. ágúst 2021 (35606/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Tekmenüray gegn Tyrklandi dags. 26. ágúst 2021 (5794/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Łabądź gegn Póllandi dags. 31. ágúst 2021 (10949/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Gerber gegn Slóvakíu dags. 31. ágúst 2021 (14661/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Devriendt gegn Belgíu dags. 31. ágúst 2021 (35567/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Sadlik gegn Póllandi dags. 31. ágúst 2021 (44180/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Iannini gegn Ítalíu dags. 31. ágúst 2021 (55951/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Varano o.fl. gegn Ítalíu dags. 31. ágúst 2021 (62319/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ansion og Walczak gegn Póllandi dags. 31. ágúst 2021 (71320/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mikayelyan gegn Armeníu dags. 31. ágúst 2021 (1879/10)[HTML]

Dómur MDE Milošević gegn Króatíu dags. 31. ágúst 2021 (12022/16)[HTML]

Dómur MDE Bragi Guðmundur Kristjánsson gegn Íslandi dags. 31. ágúst 2021 (12951/18)[HTML]

Dómur MDE Associazione Politica Nazionale Lista Marco Pannella og Radicali Italiani gegn Ítalíu dags. 31. ágúst 2021 (20002/13)[HTML]

Dómur MDE Üçdağ gegn Tyrklandi dags. 31. ágúst 2021 (23314/19)[HTML]

Dómur MDE Bimal D.D. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 31. ágúst 2021 (27289/17)[HTML]

Dómur MDE Muqishta gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 31. ágúst 2021 (27994/19)[HTML]

Dómur MDE Kemal Bayram gegn Tyrklandi dags. 31. ágúst 2021 (33808/11)[HTML]

Dómur MDE Estemirova gegn Rússlandi dags. 31. ágúst 2021 (42705/11)[HTML]

Dómur MDE Galović gegn Króatíu dags. 31. ágúst 2021 (45512/11)[HTML]

Dómur MDE Vassiliou o.fl. gegn Kýpur dags. 31. ágúst 2021 (58699/15)[HTML]

Dómur MDE Karrar gegn Belgíu dags. 31. ágúst 2021 (61344/16)[HTML]

Dómur MDE Arzumanyan gegn Armeníu dags. 31. ágúst 2021 (63845/09)[HTML]

Dómur MDE Associazione Politica Nazionale Lista Marco Pannella gegn Ítalíu dags. 31. ágúst 2021 (66984/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Nowak gegn Póllandi dags. 31. ágúst 2021 (2290/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Thouy o.fl. gegn Frakklandi dags. 2. september 2021 (33136/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Skoczylas og Scotchstone Capital Fund Ltd gegn Írlandi dags. 2. september 2021 (43209/19)[HTML]

Dómur MDE Ražnatović gegn Montenegró dags. 2. september 2021 (14742/18)[HTML]

Dómur MDE Kuc gegn Slóvakíu dags. 2. september 2021 (17101/19)[HTML]

Dómur MDE Marinić gegn Króatíu dags. 2. september 2021 (22360/15)[HTML]

Dómur MDE Sanchez gegn Frakklandi dags. 2. september 2021 (45581/15)[HTML]

Dómur MDE Z.B. gegn Frakklandi dags. 2. september 2021 (46883/15)[HTML]

Dómur MDE Kom, Spoločnosť S Ručením Obmedzeným gegn Slóvakíu dags. 2. september 2021 (56293/15)[HTML]

Dómur MDE Kuchta og Mętel gegn Póllandi dags. 2. september 2021 (76813/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Köhler gegn Þýskalandi dags. 7. september 2021 (3443/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Aarrass gegn Belgíu dags. 7. september 2021 (16371/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Dadusenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. september 2021 (36027/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Iofil Ae gegn Grikklandi dags. 7. september 2021 (50598/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Indricean gegn Moldóvu dags. 7. september 2021 (52533/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Tamamshev o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. september 2021 (57368/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vaidelys gegn Litháen dags. 7. september 2021 (21237/19)[HTML]

Dómur MDE M.P. gegn Portúgal dags. 7. september 2021 (27516/14)[HTML]

Dómur MDE Sakskoburggotski og Chrobok gegn Búlgaríu dags. 7. september 2021 (38948/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Demokrat Parti̇ gegn Tyrklandi dags. 7. september 2021 (8372/10)[HTML]

Ákvörðun MDE İlaslan gegn Tyrklandi dags. 7. september 2021 (21094/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Zavarzin gegn Rússlandi dags. 7. september 2021 (26432/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Çakmak gegn Tyrklandi dags. 7. september 2021 (45016/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Veretennikov o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. september 2021 (2682/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Gilfanov og Amirov gegn Rússlandi dags. 9. september 2021 (7859/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE E.M. og T.A. gegn Noregi dags. 9. september 2021 (56271/17)[HTML]

Dómur MDE Alibeyova gegn Aserbaísjan dags. 9. september 2021 (13731/12)[HTML]

Dómur MDE Hasanov gegn Aserbaísjan dags. 9. september 2021 (30133/12)[HTML]

Dómur MDE Garcia Y Rodriguez gegn Frakklandi dags. 9. september 2021 (31051/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Lunkov gegn Rússlandi dags. 9. september 2021 (20266/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Militsa o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. september 2021 (438/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Astuto gegn Ítalíu dags. 14. september 2021 (13211/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Obreja gegn Rúmeníu dags. 14. september 2021 (52945/16)[HTML]

Ákvörðun MDE R.Ș. gegn Rúmeníu dags. 14. september 2021 (54773/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Gulyásné Szendrei gegn Ungverjalandi dags. 14. september 2021 (62040/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Cherecheș gegn Rúmeníu dags. 14. september 2021 (62157/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stokłosa gegn Póllandi dags. 14. september 2021 (68562/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Musin gegn Rússlandi dags. 14. september 2021 (69441/10)[HTML]

Dómur MDE Petrenco o.fl. gegn Moldóvu dags. 14. september 2021 (6345/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Savenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. september 2021 (13918/06)[HTML]

Dómur MDE Brus gegn Belgíu dags. 14. september 2021 (18779/15)[HTML]

Dómur MDE Yavuz Özden gegn Tyrklandi dags. 14. september 2021 (21371/10)[HTML]

Dómur MDE Tuncer Bakirhan gegn Tyrklandi dags. 14. september 2021 (31417/19)[HTML]

Dómur MDE Volodina gegn Rússlandi (nr. 2) dags. 14. september 2021 (40419/19)[HTML]

Dómur MDE Abdi gegn Danmörku dags. 14. september 2021 (41643/19)[HTML]

Dómur MDE Pintar o.fl. gegn Slóveníu dags. 14. september 2021 (49969/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Moldoveanu gegn Moldóvu dags. 14. september 2021 (53660/15)[HTML]

Dómur MDE M.D. o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. september 2021 (71321/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Inmobilizados Y Gestiones S.L. gegn Spáni dags. 14. september 2021 (79530/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Masterskikh gegn Rússlandi dags. 14. september 2021 (25036/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Les gegn Úkraínu dags. 16. september 2021 (32626/09)[HTML]

Dómur MDE Alizada o.fl. gegn Úkraínu dags. 16. september 2021 (1100/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lutayenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 16. september 2021 (1781/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Farooq o.fl. gegn Grikklandi dags. 16. september 2021 (4412/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Polishchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 16. september 2021 (6648/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kochura o.fl. gegn Úkraínu dags. 16. september 2021 (7925/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gerashchenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 16. september 2021 (9219/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE X gegn Póllandi dags. 16. september 2021 (20741/10)[HTML]

Dómur MDE Bas o.fl. gegn Úkraínu dags. 16. september 2021 (21865/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Podyapolskyy og Sulyma gegn Úkraínu dags. 16. september 2021 (38946/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ciaffardini gegn Ítalíu dags. 16. september 2021 (51623/19)[HTML]

Dómur MDE Makarenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 16. september 2021 (53747/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yeryomenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 16. september 2021 (59600/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Janković o.fl. gegn Króatíu dags. 21. september 2021 (23244/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Butkevič gegn Litháen dags. 21. september 2021 (39344/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Zambrano gegn Frakklandi dags. 21. september 2021 (41994/21)[HTML]

Ákvörðun MDE R.G. og N.G. gegn Búlgaríu dags. 21. september 2021 (61717/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Di̇nç gegn Tyrklandi dags. 21. september 2021 (73727/11)[HTML]

Dómur MDE Hissel gegn Belgíu dags. 21. september 2021 (8638/12)[HTML]

Dómur MDE Barseghyan gegn Armeníu dags. 21. september 2021 (17804/09)[HTML]

Dómur MDE Carter gegn Rússlandi dags. 21. september 2021 (20914/07)[HTML]

Dómur MDE Kerem Çi̇ftçi̇ gegn Tyrklandi dags. 21. september 2021 (35205/09)[HTML]

Dómur MDE Milosavljević gegn Serbíu (nr. 2) dags. 21. september 2021 (47274/19)[HTML]

Dómur MDE Dareskizb Ltd gegn Armeníu dags. 21. september 2021 (61737/08)[HTML]

Dómur MDE Pissens og Eurometaal N.V. gegn Belgíu dags. 21. september 2021 (66107/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Aliyeva o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 21. september 2021 (66249/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bērziņš o.fl. gegn Lettlandi dags. 21. september 2021 (73105/12)[HTML]

Dómur MDE Willems og Gorjon gegn Belgíu dags. 21. september 2021 (74209/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE İpek gegn Tyrklandi dags. 21. september 2021 (4158/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Arhire o.fl. gegn Rúmeníu dags. 23. september 2021 (14094/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lută gegn Portúgal dags. 23. september 2021 (14550/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Perini gegn Ítalíu dags. 23. september 2021 (18550/20)[HTML]

Ákvörðun MDE A.G.B. gegn Rúmeníu dags. 23. september 2021 (22027/19)[HTML]

Dómur MDE Gazanfar Mammadov gegn Aserbaísjan dags. 23. september 2021 (4867/10)[HTML]

Dómur MDE Dyluś gegn Póllandi dags. 23. september 2021 (12210/14)[HTML]

Dómur MDE Nedić og Džojić gegn Króatíu dags. 23. september 2021 (26813/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ringier Axel Springer Slovakia, A.S. gegn Slóvakíu (nr. 4) dags. 23. september 2021 (26826/16)[HTML]

Dómur MDE Siništaj gegn Montenegró dags. 23. september 2021 (31529/15)[HTML]

Dómur MDE Anagnostakis o.fl. gegn Grikklandi dags. 23. september 2021 (46075/16)[HTML]

Dómur MDE Vavan Ltd gegn Armeníu dags. 23. september 2021 (50939/10)[HTML]

Dómur MDE Guliyeva gegn Aserbaísjan dags. 23. september 2021 (51424/08)[HTML]

Dómur MDE Vidak gegn Króatíu dags. 23. september 2021 (67141/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Băleanu gegn Rúmeníu dags. 28. september 2021 (9772/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Malka gegn Rúmeníu dags. 28. september 2021 (14118/17)[HTML]

Ákvörðun MDE D o.fl. gegn Rúmeníu dags. 28. september 2021 (16526/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Iancu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 28. september 2021 (17934/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Jafari gegn Svíþjóð dags. 28. september 2021 (18568/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Padineanț gegn Rúmeníu dags. 28. september 2021 (25605/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Makarčeva gegn Litháen dags. 28. september 2021 (31838/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Kamić gegn Króatíu dags. 28. september 2021 (37517/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Salay og Zemanová gegn Slóvakíu dags. 28. september 2021 (43225/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Oprea o.fl. gegn Rúmeníu dags. 28. september 2021 (60415/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Poteraș gegn Rúmeníu dags. 28. september 2021 (62775/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Nagyné Völgyesi gegn Ungverjalandi dags. 28. september 2021 (76527/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Letai gegn Rúmeníu dags. 28. september 2021 (80841/13)[HTML]

Dómur MDE Prutean gegn Moldóvu dags. 28. september 2021 (5707/15)[HTML]

Dómur MDE Novaya Gazeta o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. september 2021 (12996/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Evghenii Duca gegn Moldóvu dags. 28. september 2021 (18521/13)[HTML]

Dómur MDE Russian United Democratic Party Yabloko o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. september 2021 (41982/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shevelev gegn Rússlandi dags. 28. september 2021 (46173/15)[HTML]

Dómur MDE Canţer gegn Moldóvu dags. 28. september 2021 (46578/09)[HTML]

Dómur MDE Domenech Figueroa gegn Spáni dags. 28. september 2021 (54696/18)[HTML]

Dómur MDE Kuropyatnik gegn Rússlandi dags. 28. september 2021 (64403/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Arfan o.fl. gegn Grikklandi dags. 28. september 2021 (33352/15)[HTML]

Dómur MDE Jestcov gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 28. september 2021 (33567/15)[HTML]

Dómur MDE Drovorub gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 28. september 2021 (33583/14)[HTML]

Dómur MDE Cravcișin gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 28. september 2021 (43176/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Laniado gegn Frakklandi dags. 30. september 2021 (27789/17)[HTML]

Dómur MDE Milák o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 30. september 2021 (2130/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bartók gegn Slóvakíu dags. 30. september 2021 (2776/21)[HTML]

Dómur MDE Tsyganenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 30. september 2021 (5928/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shestun gegn Rússlandi dags. 30. september 2021 (9146/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Luzan o.fl. gegn Úkraínu dags. 30. september 2021 (10990/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Myasin o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. september 2021 (11050/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shkaranov o.fl. gegn Úkraínu dags. 30. september 2021 (22980/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dashkevych o.fl. gegn Úkraínu dags. 30. september 2021 (25844/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Maslyuchenko Ans Others gegn Úkraínu dags. 30. september 2021 (26736/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shoygo gegn Úkraínu dags. 30. september 2021 (29662/13)[HTML]

Dómur MDE Mezak o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. september 2021 (33681/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Deriglazov o.fl. gegn Úkraínu dags. 30. september 2021 (42363/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gábor o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 30. september 2021 (43378/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sloboda gegn Slóvakíu dags. 30. september 2021 (48848/20)[HTML]

Dómur MDE Gladkiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. september 2021 (57143/11)[HTML]

Dómur MDE Rodina o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. september 2021 (57219/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE O.S. gegn Noregi dags. 30. september 2021 (63295/17)[HTML]

Dómur MDE Vokhidov o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. september 2021 (69522/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gregačević gegn Króatíu dags. 5. október 2021 (13769/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Vítek gegn Lúxemborg dags. 5. október 2021 (24395/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Shavlokhova o.fl. gegn Georgíu dags. 5. október 2021 (45431/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bekoyeva o.fl. gegn Georgíu dags. 5. október 2021 (48347/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE T. o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. október 2021 (5513/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Könyv-Tár Kft o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 5. október 2021 (21623/13)[HTML]

Dómur MDE Koval o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. október 2021 (29627/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Khutiyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. október 2021 (38984/18)[HTML]

Dómur MDE Tsechoyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. október 2021 (52325/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Ryzhov gegn Rússlandi dags. 7. október 2021 (5748/17)[HTML]

Ákvörðun MDE V.P. gegn Frakklandi dags. 7. október 2021 (21825/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Religious Community Of Ukrainian Orthodox Church Kyiv Patriarchate In Mostyska gegn Úkraínu dags. 7. október 2021 (24941/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Rihm gegn Noregi dags. 7. október 2021 (57663/18)[HTML]

Dómur MDE Łysak gegn Póllandi dags. 7. október 2021 (1631/16)[HTML]

Dómur MDE Hasanov og Majidli gegn Aserbaísjan dags. 7. október 2021 (9626/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vykhovanok gegn Úkraínu dags. 7. október 2021 (12962/19)[HTML]

Dómur MDE Zoletic o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 7. október 2021 (20116/12)[HTML]

Dómur MDE Kovács gegn Ungverjalandi dags. 7. október 2021 (25294/15)[HTML]

Dómur MDE Galea gegn Möltu dags. 7. október 2021 (28712/19)[HTML]

Dómur MDE T.M. gegn Ítalíu dags. 7. október 2021 (29786/19)[HTML]

Dómur MDE Zhupan gegn Úkraínu dags. 7. október 2021 (38882/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.C. gegn Ítalíu dags. 7. október 2021 (42488/12)[HTML]

Dómur MDE Bartolo Parnis o.fl. gegn Möltu dags. 7. október 2021 (49378/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Syrianos gegn Grikklandi dags. 7. október 2021 (49529/12)[HTML]

Dómur MDE Spitsyn gegn Úkraínu dags. 7. október 2021 (52411/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Hedayatzadeh Roudsari gegn Þýskalandi dags. 12. október 2021 (4861/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Ares Chofer Canarias S.L.U. gegn Spáni dags. 12. október 2021 (5248/19)[HTML]

Ákvörðun MDE García Espinar gegn Spáni dags. 12. október 2021 (6107/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE J.T. gegn Slóveníu dags. 12. október 2021 (15103/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Amidžić gegn Króatíu dags. 12. október 2021 (17262/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stolarczyk gegn Póllandi dags. 12. október 2021 (18451/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Steinþór Gunnarsson gegn Íslandi dags. 12. október 2021 (20486/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Speer gegn Þýskalandi dags. 12. október 2021 (35244/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Sindri Sveinsson gegn Íslandi dags. 12. október 2021 (42672/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ekoh gegn Ítalíu dags. 12. október 2021 (43088/18)[HTML]

Dómur MDE The Association Of Investigative Reporters og Editorial Security Of Moldova og Sanduța gegn Moldóvu dags. 12. október 2021 (4358/19)[HTML]

Dómur MDE Selipetova gegn Rússlandi dags. 12. október 2021 (7786/15)[HTML]

Dómur MDE Boychenko gegn Rússlandi dags. 12. október 2021 (8663/08)[HTML]

Dómur MDE Wellane Limited gegn Rúmeníu dags. 12. október 2021 (9616/14)[HTML]

Dómur MDE J.C. o.fl. gegn Belgíu dags. 12. október 2021 (11625/17)[HTML]

Dómur MDE Bognár gegn Rúmeníu dags. 12. október 2021 (11646/06)[HTML]

Dómur MDE Schrader gegn Austurríki dags. 12. október 2021 (15437/19)[HTML]

Dómur MDE Baranoschi gegn Rúmeníu dags. 12. október 2021 (19928/17)[HTML]

Dómur MDE Nasta o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. október 2021 (22023/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Banevi gegn Búlgaríu dags. 12. október 2021 (25658/19)[HTML]

Dómur MDE Büttner o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. október 2021 (31560/04 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Foyer Assurances S.A. gegn Lúxemborg dags. 12. október 2021 (35245/18)[HTML]

Dómur MDE R.D. og I.M.D. gegn Rúmeníu dags. 12. október 2021 (35402/14)[HTML]

Dómur MDE Bara og Kola gegn Albaníu dags. 12. október 2021 (43391/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bochkareva gegn Rússlandi dags. 12. október 2021 (49973/10)[HTML]

Dómur MDE C.N. gegn Lúxemborg dags. 12. október 2021 (59649/18)[HTML]

Dómur MDE Khabirov gegn Rússlandi dags. 12. október 2021 (69450/10)[HTML]

Dómur MDE Mutu gegn Rúmeníu dags. 12. október 2021 (71434/17)[HTML]

Dómur MDE Bojani gegn Rúmeníu dags. 12. október 2021 (76393/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Özcan gegn Tyrklandi dags. 12. október 2021 (7429/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Tmmob Mi̇marlar Odasi gegn Tyrklandi dags. 12. október 2021 (10515/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Çeli̇k gegn Tyrklandi dags. 12. október 2021 (27043/15)[HTML]

Ákvörðun MDE İbrahi̇mağaoğlu gegn Tyrklandi dags. 12. október 2021 (37048/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Demir gegn Tyrklandi dags. 12. október 2021 (38851/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Temi̇zi̇şler Madeni̇ Yağ Sanayi̇ Ti̇caret Li̇mi̇ted Şi̇rketi̇ gegn Tyrklandi dags. 12. október 2021 (44159/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Bild Gmbh & Co. Kg gegn Þýskalandi dags. 12. október 2021 (45994/15)[HTML]

Ákvörðun MDE İncedere og Yildiz gegn Tyrklandi dags. 12. október 2021 (65227/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Turan og Ergün gegn Tyrklandi dags. 12. október 2021 (65283/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmazer o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. október 2021 (66263/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Karacasu gegn Tyrklandi dags. 12. október 2021 (68927/12)[HTML]

Dómur MDE Zaslonov gegn Úkraínu dags. 14. október 2021 (4587/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Staniszewski gegn Póllandi dags. 14. október 2021 (20422/15)[HTML]

Dómur MDE Rossi gegn Ítalíu dags. 14. október 2021 (21844/10)[HTML]

Dómur MDE Baldacchino og Falzon gegn Möltu dags. 14. október 2021 (30806/19)[HTML]

Dómur MDE Viziru o.fl. gegn Rúmeníu dags. 14. október 2021 (31075/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE M.L. gegn Slóvakíu dags. 14. október 2021 (34159/17)[HTML]

Dómur MDE Besirovic o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 14. október 2021 (35503/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Žibrat gegn Króatíu dags. 14. október 2021 (38100/15)[HTML]

Dómur MDE Salameh gegn Króatíu dags. 14. október 2021 (38943/15)[HTML]

Dómur MDE Samsin gegn Úkraínu dags. 14. október 2021 (38977/19)[HTML]

Dómur MDE Bozhenko gegn Úkraínu dags. 14. október 2021 (42595/14)[HTML]

Dómur MDE Butov o.fl. gegn Úkraínu dags. 14. október 2021 (44272/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Milachikj gegn Norður-Makedóníu dags. 14. október 2021 (44773/16)[HTML]

Dómur MDE Baranyi o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 14. október 2021 (45540/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Jurje o.fl. gegn Rúmeníu dags. 14. október 2021 (52613/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE M.B. gegn Póllandi dags. 14. október 2021 (60157/15)[HTML]

Dómur MDE Kadala o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. október 2021 (62276/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Azovtseva gegn Úkraínu dags. 14. október 2021 (64932/12)[HTML]

Dómur MDE Panchenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 14. október 2021 (66179/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Deshko o.fl. gegn Úkraínu dags. 14. október 2021 (72209/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lysyuk gegn Úkraínu dags. 14. október 2021 (72531/13)[HTML]

Dómur MDE Democracy og Human Rights Resource Centre og Mustafayev gegn Aserbaísjan dags. 14. október 2021 (74288/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kapa o.fl. gegn Póllandi dags. 14. október 2021 (75031/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Feshchenko gegn Úkraínu dags. 14. október 2021 (75394/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Nelissen gegn Hollandi dags. 19. október 2021 (585/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Saure gegn Þýskalandi dags. 19. október 2021 (6106/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Jioshvili o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. október 2021 (8090/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Žagar gegn Króatíu dags. 19. október 2021 (9286/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Bocharov gegn Rússlandi dags. 19. október 2021 (15258/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Camilleri gegn Möltu dags. 19. október 2021 (16101/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Lazăr gegn Rúmeníu dags. 19. október 2021 (20097/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Morović gegn Króatíu dags. 19. október 2021 (22567/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Guardiani gegn Ítalíu dags. 19. október 2021 (24002/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Maričić gegn Króatíu dags. 19. október 2021 (26704/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Morozov gegn Rússlandi dags. 19. október 2021 (40075/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Khudyakov o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. október 2021 (44360/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ryazanov gegn Rússlandi dags. 19. október 2021 (44885/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Buș gegn Rúmeníu dags. 19. október 2021 (46160/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Shortall o.fl. gegn Írlandi dags. 19. október 2021 (50272/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Pankov og Grigoryev gegn Rússlandi dags. 19. október 2021 (72665/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pjević gegn Rússlandi dags. 19. október 2021 (1764/18)[HTML]

Dómur MDE Pavlovici gegn Moldóvu dags. 19. október 2021 (5711/03)[HTML]

Dómur MDE Kartoyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. október 2021 (9418/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nikolić gegn Serbíu dags. 19. október 2021 (15352/11)[HTML]

Dómur MDE Laçi gegn Albaníu dags. 19. október 2021 (28142/17)[HTML]

Dómur MDE Yeşi̇l gegn Tyrklandi dags. 19. október 2021 (28349/11)[HTML]

Dómur MDE Danilevich gegn Rússlandi dags. 19. október 2021 (31469/08)[HTML]

Dómur MDE Khayauri o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. október 2021 (33862/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kuriyeva gegn Rússlandi dags. 19. október 2021 (34205/17)[HTML]

Dómur MDE Temnikov o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. október 2021 (39169/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Miroslava Todorova gegn Búlgaríu dags. 19. október 2021 (40072/13)[HTML]

Dómur MDE S.T. og Y.B. gegn Rússlandi dags. 19. október 2021 (40125/20)[HTML]

Dómur MDE Vedat Şorli̇ gegn Tyrklandi dags. 19. október 2021 (42048/19)[HTML]

Dómur MDE Marazas gegn Litháen dags. 19. október 2021 (42177/19)[HTML]

Dómur MDE Svernei gegn Moldóvu dags. 19. október 2021 (42787/19)[HTML]

Dómur MDE Maksimova og Kapustin gegn Rússlandi dags. 19. október 2021 (43955/11)[HTML]

Dómur MDE Portnyagin gegn Rússlandi dags. 19. október 2021 (44071/06)[HTML]

Dómur MDE Prodius o.fl. gegn Moldóvu dags. 19. október 2021 (44894/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kichikova gegn Rússlandi dags. 19. október 2021 (49139/11)[HTML]

Dómur MDE Tatayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. október 2021 (51928/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Spinelli gegn Rússlandi dags. 19. október 2021 (57777/17)[HTML]

Dómur MDE A.M. gegn Tyrklandi dags. 19. október 2021 (67199/17)[HTML]

Dómur MDE Lavanchy gegn Sviss dags. 19. október 2021 (69997/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Ngumbu Kikoso gegn Frakklandi dags. 21. október 2021 (21643/19)[HTML]

Ákvörðun MDE S.A. gegn Noregi dags. 21. október 2021 (26727/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaplin o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. október 2021 (35674/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Melouli gegn Frakklandi dags. 21. október 2021 (42011/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Sukhin o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. október 2021 (55155/09)[HTML]

Ákvörðun MDE Yacan gegn Tyrklandi dags. 21. október 2021 (69750/12)[HTML]

Dómur MDE Mukiy gegn Úkraínu dags. 21. október 2021 (12064/08)[HTML]

Dómur MDE Selygenenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 21. október 2021 (24919/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chemimart Limited gegn Möltu dags. 21. október 2021 (29567/19)[HTML]

Dómur MDE Vincze gegn Ungverjalandi dags. 21. október 2021 (44390/16)[HTML]

Dómur MDE Serrano Contreras gegn Spáni (nr. 2) dags. 26. október 2021 (2236/19)[HTML]

Dómur MDE Kindlhofer gegn Austurríki dags. 26. október 2021 (20962/15)[HTML]

Dómur MDE León Madrid gegn Spáni dags. 26. október 2021 (30306/13)[HTML]

Dómur MDE Šaltinytė gegn Litháen dags. 26. október 2021 (32934/19)[HTML]

Dómur MDE O.P. gegn Moldóvu dags. 26. október 2021 (33418/17)[HTML]

Dómur MDE Toplak og Mrak gegn Slóveníu dags. 26. október 2021 (34591/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.P. gegn Moldóvu dags. 26. október 2021 (41086/12)[HTML]

Dómur MDE Donev gegn Búlgaríu dags. 26. október 2021 (72437/11)[HTML]

Dómur MDE Parkhomenko gegn Úkraínu dags. 28. október 2021 (451/13)[HTML]

Dómur MDE Yelovskiy og Chakryan gegn Rússlandi dags. 28. október 2021 (3336/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Metyolkina o.fl. gegn Úkraínu dags. 28. október 2021 (4827/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Drăgan o.fl. gegn Rúmeníu dags. 28. október 2021 (9816/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pavel o.fl. gegn Rúmeníu dags. 28. október 2021 (11950/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Carmelina Micallef gegn Möltu dags. 28. október 2021 (23264/18)[HTML]

Dómur MDE Kupás gegn Ungverjalandi dags. 28. október 2021 (24720/17)[HTML]

Dómur MDE Dambe o.fl. gegn Úkraínu dags. 28. október 2021 (27117/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rodzevillo o.fl. gegn Úkraínu dags. 28. október 2021 (27870/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nikulin o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. október 2021 (28163/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Neghină o.fl. gegn Rúmeníu dags. 28. október 2021 (37620/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Alekseyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. október 2021 (42856/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Radu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 28. október 2021 (50868/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bancsók og László Magyar gegn Ungverjalandi (nr. 2) dags. 28. október 2021 (52374/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Succi o.fl. gegn Ítalíu dags. 28. október 2021 (55064/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chernykh og Grubyy gegn Úkraínu dags. 28. október 2021 (59197/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mallia og Massa gegn Möltu dags. 2. nóvember 2021 (20783/20)[HTML]

Dómur MDE S.C. Uzinexport S.A. gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 2. nóvember 2021 (15886/15)[HTML]

Dómur MDE Dorofeyev gegn Rússlandi dags. 2. nóvember 2021 (18684/18)[HTML]

Dómur MDE Khater og Li gegn Rúmeníu dags. 2. nóvember 2021 (29755/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tartousi gegn Rúmeníu dags. 2. nóvember 2021 (35366/15)[HTML]

Dómur MDE Shmatova o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. nóvember 2021 (36539/08)[HTML]

Dómur MDE W.A. gegn Sviss dags. 2. nóvember 2021 (38958/16)[HTML]

Dómur MDE Bujor gegn Rúmeníu dags. 2. nóvember 2021 (43393/18)[HTML]

Dómur MDE Buzoianu gegn Rúmeníu dags. 2. nóvember 2021 (44595/15)[HTML]

Dómur MDE Mironova gegn Rússlandi dags. 2. nóvember 2021 (47784/14)[HTML]

Dómur MDE Achilov og Ivanov gegn Rússlandi dags. 2. nóvember 2021 (55674/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Abu Garbieh gegn Rúmeníu dags. 2. nóvember 2021 (60975/13)[HTML]

Dómur MDE Ivanov gegn Rúmeníu dags. 2. nóvember 2021 (81315/17)[HTML]

Ákvörðun MDE King o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 4. nóvember 2021 (9510/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Glazyrin gegn Úkraínu dags. 4. nóvember 2021 (19300/12)[HTML]

Dómur MDE Petrosyan gegn Aserbaísjan dags. 4. nóvember 2021 (32427/16)[HTML]

Dómur MDE Khojoyan og Vardazaryan gegn Aserbaísjan dags. 4. nóvember 2021 (62161/14)[HTML]

Dómur MDE Tretyakova gegn Úkraínu dags. 4. nóvember 2021 (63126/13)[HTML]

Dómur MDE Dolińska- Ficek og Ozimek gegn Póllandi dags. 8. nóvember 2021 (49868/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Roman Catholic Diocese Of Chişinău gegn Moldóvu dags. 9. nóvember 2021 (841/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Rebelo Dos Santos gegn Portúgal dags. 9. nóvember 2021 (4608/17)[HTML]

Ákvörðun MDE De Wilde gegn Hollandi dags. 9. nóvember 2021 (9476/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Cărăușu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 9. nóvember 2021 (9923/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fondation Szekler Monitor gegn Rúmeníu dags. 9. nóvember 2021 (11750/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Zanev og Taneva gegn Búlgaríu dags. 9. nóvember 2021 (28436/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Hurezanu gegn Rúmeníu dags. 9. nóvember 2021 (29450/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Tumanov gegn Rússlandi dags. 9. nóvember 2021 (30973/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Sincar gegn Rúmeníu dags. 9. nóvember 2021 (33705/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Tekhnologii Xxi Veka gegn Rússlandi dags. 9. nóvember 2021 (39011/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Iacob-Ridzi gegn Rúmeníu dags. 9. nóvember 2021 (41564/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Willems gegn Hollandi dags. 9. nóvember 2021 (57294/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Fąfara gegn Póllandi dags. 9. nóvember 2021 (60136/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Tender S.A. o.fl. gegn Rúmeníu dags. 9. nóvember 2021 (60432/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ignat gegn Rúmeníu dags. 9. nóvember 2021 (17325/16)[HTML]

Dómur MDE Špadijer gegn Montenegró dags. 9. nóvember 2021 (31549/18)[HTML]

Dómur MDE Aleksandrov gegn Rússlandi dags. 9. nóvember 2021 (44414/12)[HTML]

Dómur MDE Vladimir Regional Public Association Of Refugees og Displaced Persons ‘Sodeystviye’ gegn Rússlandi dags. 9. nóvember 2021 (53097/08)[HTML]

Dómur MDE Li gegn Rússlandi dags. 9. nóvember 2021 (61417/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Popovici (Gîlcă) gegn Moldóvu dags. 9. nóvember 2021 (4853/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Struc gegn Moldóvu dags. 9. nóvember 2021 (20005/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Amirov gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2021 (30268/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Avdeyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2021 (65606/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lorini gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2021 (1874/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Ananiyevy gegn Rússlandi dags. 16. nóvember 2021 (47495/11)[HTML]

Ákvörðun MDE S.-H. gegn Póllandi dags. 16. nóvember 2021 (56846/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Särgava gegn Eistlandi dags. 16. nóvember 2021 (698/19)[HTML]

Dómur MDE Vasil Vasilev gegn Búlgaríu dags. 16. nóvember 2021 (7610/15)[HTML]

Dómur MDE Öztürk gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 2021 (14402/11)[HTML]

Dómur MDE Yildirim Demi̇r gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 2021 (16363/19)[HTML]

Dómur MDE Toma gegn Rúmeníu dags. 16. nóvember 2021 (19146/18)[HTML]

Dómur MDE Lazarov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 16. nóvember 2021 (27565/14)[HTML]

Dómur MDE Marin gegn Rúmeníu dags. 16. nóvember 2021 (31611/18)[HTML]

Dómur MDE El gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 2021 (35952/10)[HTML]

Dómur MDE Kolev gegn Búlgaríu dags. 16. nóvember 2021 (36480/12)[HTML]

Dómur MDE N. gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 16. nóvember 2021 (38048/18)[HTML]

Dómur MDE Nedelcu gegn Rúmeníu dags. 16. nóvember 2021 (39290/19)[HTML]

Dómur MDE Kyazim gegn Búlgaríu dags. 16. nóvember 2021 (39356/17)[HTML]

Dómur MDE Assotsiatsiya Ngo Golos o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. nóvember 2021 (41055/12)[HTML]

Dómur MDE Kovrov o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. nóvember 2021 (42296/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Văcean gegn Rúmeníu dags. 16. nóvember 2021 (47695/14)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Çi̇ftci̇ gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 2021 (53208/19)[HTML]

Dómur MDE Mikeladze o.fl. gegn Georgíu dags. 16. nóvember 2021 (54217/16)[HTML]

Dómur MDE Emi̇n Aydin gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 2021 (57092/15)[HTML]

Dómur MDE Kikabidze gegn Georgíu dags. 16. nóvember 2021 (57642/12)[HTML]

Dómur MDE Stefanov gegn Búlgaríu dags. 16. nóvember 2021 (73284/13)[HTML]

Dómur MDE Oros gegn Slóvakíu dags. 18. nóvember 2021 (7303/21)[HTML]

Dómur MDE Ahmadova gegn Aserbaísjan dags. 18. nóvember 2021 (9437/12)[HTML]

Dómur MDE M.H. o.fl. gegn Króatíu dags. 18. nóvember 2021 (15670/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tokar o.fl. gegn Úkraínu dags. 18. nóvember 2021 (22356/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cherney gegn Úkraínu dags. 18. nóvember 2021 (26759/13)[HTML]

Dómur MDE Marinoni gegn Ítalíu dags. 18. nóvember 2021 (27801/12)[HTML]

Dómur MDE Lutchenko og Malchyk gegn Úkraínu dags. 18. nóvember 2021 (31725/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Balogh og Adamčo gegn Slóvakíu dags. 18. nóvember 2021 (37974/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dikhtyar o.fl. gegn Úkraínu dags. 18. nóvember 2021 (42470/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pizintsali o.fl. gegn Úkraínu dags. 18. nóvember 2021 (42485/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Čolić gegn Króatíu dags. 18. nóvember 2021 (49083/18)[HTML]

Dómur MDE Par og Hyodo gegn Aserbaísjan dags. 18. nóvember 2021 (54563/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Krupa gegn Úkraínu dags. 18. nóvember 2021 (55903/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Guiso Gallisai o.fl. gegn Ítalíu dags. 23. nóvember 2021 (10212/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tikhomirov gegn Rússlandi dags. 23. nóvember 2021 (24651/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Zagrebelnii gegn Moldóvu dags. 23. nóvember 2021 (34181/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Guiso Gallisai gegn Ítalíu dags. 23. nóvember 2021 (38580/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Bejenar gegn Moldóvu dags. 23. nóvember 2021 (45460/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Arneskans gegn Svíþjóð dags. 23. nóvember 2021 (46544/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Akça o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. nóvember 2021 (64778/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Akimov gegn Rússlandi dags. 23. nóvember 2021 (71446/11)[HTML]

Dómur MDE Corley o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. nóvember 2021 (292/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE S.N. og M.B.N. gegn Sviss dags. 23. nóvember 2021 (12937/20)[HTML]

Dómur MDE Tapayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. nóvember 2021 (24757/18)[HTML]

Dómur MDE Tarvydas gegn Litháen dags. 23. nóvember 2021 (36098/19)[HTML]

Dómur MDE Centre Of Societies For Krishna Consciousness In Russia og Frolov gegn Rússlandi dags. 23. nóvember 2021 (37477/11)[HTML]

Dómur MDE Abdullin gegn Rússlandi dags. 23. nóvember 2021 (37677/16)[HTML]

Dómur MDE Kooperativ Neptun Servis gegn Rússlandi dags. 23. nóvember 2021 (40444/17)[HTML]

Dómur MDE Turan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. nóvember 2021 (75805/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Alenkin gegn Rússlandi dags. 23. nóvember 2021 (30741/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Dağci gegn Tyrklandi dags. 23. nóvember 2021 (31898/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Emvak Konut Yapi Kooperati̇fi̇ gegn Tyrklandi dags. 23. nóvember 2021 (58945/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Shirinli og Amrah gegn Aserbaísjan dags. 25. nóvember 2021 (1308/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Maksimov gegn Rússlandi dags. 25. nóvember 2021 (6267/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Shamayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. nóvember 2021 (10250/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Arikan gegn Tyrklandi dags. 25. nóvember 2021 (11669/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Isakov gegn Úkraínu dags. 25. nóvember 2021 (16553/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Valiullin og The Association Of Mosques Of Russia gegn Rússlandi dags. 25. nóvember 2021 (30112/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Alami gegn Frakklandi dags. 25. nóvember 2021 (43084/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Suchkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. nóvember 2021 (50166/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tenenbaum gegn Frakklandi dags. 25. nóvember 2021 (68260/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Mosin gegn Rússlandi dags. 25. nóvember 2021 (79376/17)[HTML]

Dómur MDE Tsentr “Ukrasa” gegn Úkraínu dags. 25. nóvember 2021 (2836/10)[HTML]

Dómur MDE M.F. gegn Noregi dags. 25. nóvember 2021 (5947/19)[HTML]

Dómur MDE Sassi og Benchellali gegn Frakklandi dags. 25. nóvember 2021 (10917/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Eka Mikeladze o.fl. gegn Georgíu dags. 25. nóvember 2021 (29385/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sevastyanov gegn Úkraínu dags. 25. nóvember 2021 (37650/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mifsud o.fl. gegn Möltu dags. 25. nóvember 2021 (38770/17)[HTML]

Dómur MDE E.H. gegn Noregi dags. 25. nóvember 2021 (39717/19)[HTML]

Dómur MDE Baljak o.fl. gegn Króatíu dags. 25. nóvember 2021 (41295/19)[HTML]

Dómur MDE Petríková gegn Slóvakíu dags. 25. nóvember 2021 (42149/17)[HTML]

Dómur MDE Athanasiou o.fl. gegn Grikklandi dags. 25. nóvember 2021 (53576/12)[HTML]

Dómur MDE Mucha gegn Slóvakíu dags. 25. nóvember 2021 (63703/19)[HTML]

Dómur MDE Biancardi gegn Ítalíu dags. 25. nóvember 2021 (77419/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Persidis gegn Grikklandi dags. 25. nóvember 2021 (45375/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pi̇ri̇nççi̇oğlu gegn Tyrklandi dags. 25. nóvember 2021 (6482/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Gülen gegn Tyrklandi dags. 25. nóvember 2021 (54555/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Akbaba gegn Tyrklandi dags. 25. nóvember 2021 (57344/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Caldarozzi o.fl. gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 2021 (13995/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Zembol gegn Þýskalandi dags. 30. nóvember 2021 (20160/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Le Comité D’Organisation og D’Enregistrement Du Parti Communiste Roumain gegn Rúmeníu dags. 30. nóvember 2021 (20401/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Schuett gegn Þýskalandi dags. 30. nóvember 2021 (25859/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Zacharias gegn Þýskalandi dags. 30. nóvember 2021 (49528/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Glončáková gegn Slóvakíu dags. 30. nóvember 2021 (58404/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Savaniu gegn Rúmeníu dags. 30. nóvember 2021 (61709/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Harbuz o.fl. gegn Rúmeníu dags. 30. nóvember 2021 (73064/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Harabin gegn Slóvakíu dags. 30. nóvember 2021 (74543/17)[HTML]

Dómur MDE Cernica og Nartea gegn Moldóvu dags. 30. nóvember 2021 (2521/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vegh o.fl. gegn Rúmeníu dags. 30. nóvember 2021 (13064/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mironescu gegn Rúmeníu dags. 30. nóvember 2021 (17504/18)[HTML]

Dómur MDE Capacchione gegn Moldóvu dags. 30. nóvember 2021 (22616/10)[HTML]

Dómur MDE Snegur gegn Moldóvu dags. 30. nóvember 2021 (22775/07)[HTML]

Dómur MDE Borgovan gegn Rúmeníu dags. 30. nóvember 2021 (23553/15)[HTML]

Dómur MDE T.A. o.fl. gegn Moldóvu dags. 30. nóvember 2021 (25450/20)[HTML]

Dómur MDE Avci gegn Danmörku dags. 30. nóvember 2021 (40240/19)[HTML]

Dómur MDE X gegn Moldóvu dags. 30. nóvember 2021 (43529/13)[HTML]

Dómur MDE Pal gegn Bretlandi dags. 30. nóvember 2021 (44261/19)[HTML]

Dómur MDE Armeanu og Vacarciuc gegn Moldóvu dags. 30. nóvember 2021 (47861/12)[HTML]

Dómur MDE Bul gegn Tyrklandi dags. 30. nóvember 2021 (48072/19)[HTML]

Dómur MDE Țiriac gegn Rúmeníu dags. 30. nóvember 2021 (51107/16)[HTML]

Dómur MDE Genov og Sarbinska gegn Búlgaríu dags. 30. nóvember 2021 (52358/15)[HTML]

Dómur MDE Mătăsaru gegn Moldóvu dags. 30. nóvember 2021 (53098/17)[HTML]

Dómur MDE A.C. gegn Moldóvu dags. 30. nóvember 2021 (60450/13)[HTML]

Dómur MDE Derenik Mkrtchyan og Gayane Mkrtchyan gegn Armeníu dags. 30. nóvember 2021 (69736/12)[HTML]

Ákvörðun MDE W gegn Búlgaríu dags. 30. nóvember 2021 (33034/18)[HTML]

Ákvörðun MDE X gegn Búlgaríu dags. 30. nóvember 2021 (47996/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Y gegn Búlgaríu dags. 30. nóvember 2021 (52906/17)[HTML]

Dómur MDE Coliban gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 30. nóvember 2021 (5216/13)[HTML]

Dómur MDE Golub gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 30. nóvember 2021 (48020/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Toradze gegn Georgíu dags. 2. desember 2021 (12699/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Lourdjane o.fl. gegn Frakklandi dags. 2. desember 2021 (62998/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sakhvadze og Zurabishvili gegn Georgíu dags. 2. desember 2021 (70619/11)[HTML]

Dómur MDE Malygin o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. desember 2021 (1011/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Syomak o.fl. gegn Úkraínu dags. 2. desember 2021 (1691/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Omerbašić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 2. desember 2021 (4359/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Klapoff o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 2. desember 2021 (4431/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Szél o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 2. desember 2021 (5078/16)[HTML]

Dómur MDE Gorozhankin o.fl. gegn Úkraínu dags. 2. desember 2021 (13582/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Peter gegn Slóvakíu dags. 2. desember 2021 (14112/21)[HTML]

Dómur MDE Gromovoy og Shaydullov gegn Rússlandi dags. 2. desember 2021 (24857/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dicu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 2. desember 2021 (30319/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Jallow gegn Noregi dags. 2. desember 2021 (36516/19)[HTML]

Dómur MDE Yevdokimov gegn Rússlandi dags. 2. desember 2021 (42787/11)[HTML]

Dómur MDE Csikós o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 2. desember 2021 (44001/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Scott Bader D.O.O. og Miletić gegn Króatíu dags. 2. desember 2021 (46998/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Covaci o.fl. gegn Rúmeníu dags. 2. desember 2021 (48624/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kolos gegn Úkraínu dags. 2. desember 2021 (49002/20)[HTML]

Dómur MDE Mylostnyy o.fl. gegn Úkraínu dags. 2. desember 2021 (55390/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sytnik gegn Úkraínu dags. 2. desember 2021 (55902/20)[HTML]

Dómur MDE Iancu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 2. desember 2021 (57085/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dumitrache o.fl. gegn Rúmeníu dags. 2. desember 2021 (58771/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Election Monitoring Centre o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 2. desember 2021 (64733/09)[HTML]

Ákvörðun MDE De Sousa gegn Portúgal dags. 7. desember 2021 (28/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Lee gegn Bretlandi dags. 7. desember 2021 (18860/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Derkachev gegn Rússlandi dags. 7. desember 2021 (23435/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Funke Woman Group Gmbh gegn Þýskalandi dags. 7. desember 2021 (25845/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yusufeli̇ İlçesi̇ni̇ Güzelleşti̇rme Yaşatma Kültür Varliklarini Koruma Derneği̇ gegn Tyrklandi dags. 7. desember 2021 (37857/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Atamanov gegn Rússlandi dags. 7. desember 2021 (52202/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Radchenko gegn Rússlandi dags. 7. desember 2021 (60246/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Žirovnický gegn Tékklandi dags. 7. desember 2021 (69665/12)[HTML]

Dómur MDE Danilenko gegn Rússlandi dags. 7. desember 2021 (7000/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Filat gegn Moldóvu dags. 7. desember 2021 (11657/16)[HTML]

Dómur MDE Yefimov og Youth Human Rights Group gegn Rússlandi dags. 7. desember 2021 (12385/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yasi̇n Özdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 7. desember 2021 (14606/18)[HTML]

Dómur MDE Konstantinov o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. desember 2021 (15364/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lashun gegn Rússlandi dags. 7. desember 2021 (16390/17)[HTML]

Dómur MDE Kishkarev o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. desember 2021 (24317/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pukhachev gegn Rússlandi dags. 7. desember 2021 (24344/17)[HTML]

Dómur MDE Ghrenassia gegn Lúxemborg dags. 7. desember 2021 (27160/19)[HTML]

Dómur MDE Yakut Republican Trade-Union Federation gegn Rússlandi dags. 7. desember 2021 (29582/09)[HTML]

Dómur MDE Shchepetov gegn Rússlandi dags. 7. desember 2021 (34635/17)[HTML]

Dómur MDE Standard Verlagsgesellschaft Mbh gegn Austurríki (nr. 3) dags. 7. desember 2021 (39378/15)[HTML]

Dómur MDE Danilin gegn Rússlandi dags. 7. desember 2021 (39703/07)[HTML]

Dómur MDE Sporykhin o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. desember 2021 (40930/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pugoyeva gegn Rússlandi dags. 7. desember 2021 (43479/14)[HTML]

Dómur MDE Daneş o.fl. gegn Rúmeníu dags. 7. desember 2021 (44332/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tewelde o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. desember 2021 (48352/19 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Savran gegn Danmörku dags. 7. desember 2021 (57467/15)[HTML]

Dómur MDE Godlevskaya gegn Rússlandi dags. 7. desember 2021 (58176/18)[HTML]

Dómur MDE Stoyanov og Tabakov gegn Búlgaríu (nr. 2) dags. 7. desember 2021 (64387/14)[HTML]

Dómur MDE Pronyakin o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. desember 2021 (74389/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Jafarov gegn Aserbaísjan dags. 9. desember 2021 (3197/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Leonova gegn Úkraínu dags. 9. desember 2021 (3649/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Batenev gegn Rússlandi dags. 9. desember 2021 (14620/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Khmelnitskaya gegn Úkraínu dags. 9. desember 2021 (46584/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Association Monégasque Pour Le Culte Des Témoins De Jéhovah (Amctj) gegn Mónakó dags. 9. desember 2021 (51657/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Nasirli o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 9. desember 2021 (56899/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Balakishiyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 9. desember 2021 (57037/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ioniţă o.fl. gegn Rúmeníu dags. 9. desember 2021 (57285/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Chernyshev gegn Rússlandi dags. 9. desember 2021 (58607/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Malynovska gegn Úkraínu dags. 9. desember 2021 (59855/13)[HTML]

Dómur MDE Slobodyan gegn Úkraínu dags. 9. desember 2021 (2511/16)[HTML]

Dómur MDE Yaremiychuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 9. desember 2021 (2720/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rovshan Hajiyev gegn Aserbaísjan dags. 9. desember 2021 (19925/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE G.M. gegn Frakklandi dags. 9. desember 2021 (25075/18)[HTML]

Dómur MDE Hyzler o.fl. gegn Möltu dags. 9. desember 2021 (45720/19)[HTML]

Dómur MDE Apap Bologna gegn Möltu dags. 9. desember 2021 (47505/19)[HTML]

Dómur MDE Wojczuk gegn Póllandi dags. 9. desember 2021 (52969/13)[HTML]

Dómur MDE R.M. gegn Lettlandi dags. 9. desember 2021 (53487/13)[HTML]

Dómur MDE Jarrand gegn Frakklandi dags. 9. desember 2021 (56138/16)[HTML]

Dómur MDE Mitsopoulos gegn Úkraínu dags. 9. desember 2021 (62006/09)[HTML]

Dómur MDE Hamzagić gegn Króatíu dags. 9. desember 2021 (68437/13)[HTML]

Dómur MDE Bryg-A, Tov gegn Úkraínu dags. 9. desember 2021 (75237/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Burdoian gegn Grikklandi dags. 9. desember 2021 (8196/18)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Abdi Ibrahim gegn Noregi dags. 10. desember 2021 (15379/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Saure gegn Þýskalandi dags. 14. desember 2021 (4550/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Jakovljević o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 14. desember 2021 (9544/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Voskerchyan gegn Armeníu dags. 14. desember 2021 (18945/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Aresteidou og Aresti gegn Kýpur dags. 14. desember 2021 (25364/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Vural gegn Austurríki dags. 14. desember 2021 (27755/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Fejzagić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 14. desember 2021 (28416/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Nagy gegn Ungverjalandi dags. 14. desember 2021 (30777/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Šoba gegn Slóveníu dags. 14. desember 2021 (32612/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Clipa gegn Moldóvu dags. 14. desember 2021 (43242/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Ejnid gegn Rúmeníu dags. 14. desember 2021 (43469/15)[HTML]

Ákvörðun MDE M.Ö. gegn Tyrklandi dags. 14. desember 2021 (45808/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Arbib gegn Ítalíu dags. 14. desember 2021 (47267/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Mumolin gegn Rússlandi dags. 14. desember 2021 (60566/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Bariş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. desember 2021 (66828/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Barbălată gegn Rúmeníu dags. 14. desember 2021 (68187/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Martinez Almagro gegn Spáni dags. 14. desember 2021 (71585/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Surina gegn Rússlandi dags. 14. desember 2021 (72376/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Yordanov gegn Búlgaríu dags. 14. desember 2021 (79709/13)[HTML]

Dómur MDE Munteanu gegn Moldóvu dags. 14. desember 2021 (522/13)[HTML]

Dómur MDE Ilicak gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 14. desember 2021 (1210/17)[HTML]

Dómur MDE Mukhin gegn Rússlandi dags. 14. desember 2021 (3642/10)[HTML]

Dómur MDE Melgarejo Martinez De Abellanosa gegn Spáni dags. 14. desember 2021 (11200/19)[HTML]

Dómur MDE Novaya Gazeta o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. desember 2021 (11971/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cimpoeş gegn Moldóvu dags. 14. desember 2021 (12030/13)[HTML]

Dómur MDE Ersoy gegn Tyrklandi dags. 14. desember 2021 (13761/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Savvides gegn Kýpur dags. 14. desember 2021 (14195/15)[HTML]

Dómur MDE Idrisov o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. desember 2021 (19498/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Talambuţa og Iașcinina gegn Moldóvu dags. 14. desember 2021 (23151/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Si̇sli̇gün gegn Tyrklandi dags. 14. desember 2021 (23897/12)[HTML]

Dómur MDE Genderdoc-M og M.D. gegn Moldóvu dags. 14. desember 2021 (23914/15)[HTML]

Dómur MDE Durleşteanu gegn Moldóvu dags. 14. desember 2021 (25953/12)[HTML]

Dómur MDE Canan gegn Tyrklandi dags. 14. desember 2021 (29443/14)[HTML]

Dómur MDE Sklyadnev gegn Rússlandi dags. 14. desember 2021 (31826/14)[HTML]

Dómur MDE D.I. gegn Búlgaríu dags. 14. desember 2021 (32006/20)[HTML]

Dómur MDE A.A. o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. desember 2021 (37008/19)[HTML]

Dómur MDE Church Of Scientology Moscow o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. desember 2021 (37508/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Troitskaya-Mirkovich o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. desember 2021 (38874/05 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE E.B. gegn Moldóvu dags. 14. desember 2021 (41542/13)[HTML]

Dómur MDE Paliy gegn Rússlandi dags. 14. desember 2021 (42267/15)[HTML]

Dómur MDE Bogaticov gegn Moldóvu dags. 14. desember 2021 (48833/16)[HTML]

Dómur MDE Samoylova gegn Rússlandi dags. 14. desember 2021 (49108/11)[HTML]

Dómur MDE Creţoi gegn Moldóvu dags. 14. desember 2021 (49960/19)[HTML]

Dómur MDE Gražulevičiūtė gegn Litháen dags. 14. desember 2021 (53176/17)[HTML]

Dómur MDE Mukhametov o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. desember 2021 (53404/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Moglan gegn Moldóvu dags. 14. desember 2021 (53502/19)[HTML]

Dómur MDE Tunikova o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. desember 2021 (55974/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dubalari gegn Moldóvu dags. 14. desember 2021 (56180/15)[HTML]

Dómur MDE Tsentr Prosvetitelnykh I Issledovatelskikh Programm gegn Rússlandi dags. 14. desember 2021 (61214/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kapti gegn Tyrklandi dags. 14. desember 2021 (24111/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Alan gegn Tyrklandi dags. 14. desember 2021 (43710/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Angjelkovikj gegn Norður-Makedóníu dags. 16. desember 2021 (21664/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Dedejska o.fl. gegn Norður-Makedóníu dags. 16. desember 2021 (43344/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bonescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. desember 2021 (7757/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Balogh o.fl. gegn Slóvakíu dags. 16. desember 2021 (7918/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stojanović og Jusufović gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 16. desember 2021 (11207/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Croce o.fl. gegn Ítalíu dags. 16. desember 2021 (17607/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yakhymovych gegn Úkraínu dags. 16. desember 2021 (23476/15)[HTML]

Dómur MDE Făiniş o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. desember 2021 (24192/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sandu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. desember 2021 (27855/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Golovatyuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 16. desember 2021 (28662/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Iulian o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. desember 2021 (29349/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bajkić og Živković gegn Serbíu dags. 16. desember 2021 (30141/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Biserică o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. desember 2021 (31928/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Băncilă o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. desember 2021 (35045/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Masliuc o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. desember 2021 (35115/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mucălău o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. desember 2021 (39040/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE D'Addona gegn Ítalíu dags. 16. desember 2021 (43887/04)[HTML]

Dómur MDE Kyslitskyy o.fl. gegn Úkraínu dags. 16. desember 2021 (44065/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Budimir gegn Króatíu dags. 16. desember 2021 (44691/14)[HTML]

Dómur MDE Ivan Karpenko gegn Úkraínu dags. 16. desember 2021 (45397/13)[HTML]

Dómur MDE Marius-Dănuț Moldovan o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. desember 2021 (46753/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Asgarov gegn Aserbaísjan dags. 16. desember 2021 (52482/10)[HTML]

Dómur MDE Tache o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. desember 2021 (52964/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zaklan gegn Króatíu dags. 16. desember 2021 (57239/13)[HTML]

Dómur MDE Stanciu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. desember 2021 (58704/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Grbac gegn Króatíu dags. 16. desember 2021 (64795/19)[HTML]

Dómur MDE Ruseti o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. desember 2021 (67616/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ferrara o.fl. gegn Ítalíu dags. 16. desember 2021 (70617/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Women’S Initiatives Supporting Group o.fl. gegn Georgíu dags. 16. desember 2021 (73204/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Minayev og Korzh gegn Úkraínu dags. 16. desember 2021 (82724/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shiyankova-Kasapska gegn Búlgaríu dags. 21. desember 2021 (10108/16)[HTML]

Dómur MDE Groza gegn Rúmeníu dags. 21. desember 2021 (12889/19)[HTML]

Dómur MDE Stamate o.fl. gegn Rúmeníu dags. 21. desember 2021 (29684/18)[HTML]

Dómur MDE Papyan gegn Armeníu dags. 21. desember 2021 (53166/10)[HTML]

Dómur MDE Stołkowski gegn Póllandi dags. 21. desember 2021 (58795/15)[HTML]

Dómur MDE Banaszczyk gegn Póllandi dags. 21. desember 2021 (66299/10)[HTML]

Dómur MDE Kuzminas gegn Rússlandi dags. 21. desember 2021 (69810/11)[HTML]

Dómur MDE Hayrapetyan gegn Armeníu dags. 21. desember 2021 (69931/10)[HTML]

Ákvörðun MDE B.G. gegn Króatíu dags. 11. janúar 2022 (3018/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Đurkan o.fl. gegn Króatíu dags. 11. janúar 2022 (3669/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Praunsperger gegn Króatíu dags. 11. janúar 2022 (5670/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrenco gegn Moldóvu dags. 11. janúar 2022 (12781/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Rukavina og Amec Rijekatekstil D.O.O. gegn Króatíu dags. 11. janúar 2022 (50743/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Güler og Kekec gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2022 (55952/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Burlacu gegn Moldóvu dags. 11. janúar 2022 (56012/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Rautiainen gegn Finnlandi dags. 11. janúar 2022 (56825/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Kauppinen gegn Finnlandi dags. 11. janúar 2022 (59481/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Marques Dos Reis gegn Portúgal dags. 11. janúar 2022 (61177/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Radev gegn Búlgaríu dags. 11. janúar 2022 (62942/16)[HTML]

Dómur MDE Fredriksen o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2022 (15476/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Corneschi gegn Rúmeníu dags. 11. janúar 2022 (21609/16)[HTML]

Dómur MDE E.D. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2022 (34176/18)[HTML]

Dómur MDE Starikov gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2022 (35890/17)[HTML]

Dómur MDE Sadovov gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2022 (41548/17)[HTML]

Dómur MDE Uspanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2022 (48053/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Marshalov o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2022 (49290/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lepeshkina og Shilov gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2022 (50956/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Velasco Ayra gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2022 (54628/19)[HTML]

Dómur MDE Pendik og Shkarlet gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2022 (61539/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Avsanova o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2022 (62380/12)[HTML]

Dómur MDE Ekimdzhiev o.fl. gegn Búlgaríu dags. 11. janúar 2022 (70078/12)[HTML]

Dómur MDE Duplenko gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2022 (71475/11)[HTML]

Dómur MDE Freitas Rangel gegn Portúgal dags. 11. janúar 2022 (78873/13)[HTML]

Dómur MDE Vinnik gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2022 (79310/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Grossu gegn Moldóvu dags. 11. janúar 2022 (40620/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Turgut gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2022 (46376/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Société Guy Dauphin Environnement gegn Frakklandi dags. 13. janúar 2022 (35262/17)[HTML]

Dómur MDE Rontóné Szép o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. janúar 2022 (390/21)[HTML]

Dómur MDE Hashemi o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 13. janúar 2022 (1480/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dascălu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. janúar 2022 (2676/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pigoryev o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. janúar 2022 (5757/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Martynyuk og Kozmina gegn Úkraínu dags. 13. janúar 2022 (9493/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bilyy gegn Úkraínu dags. 13. janúar 2022 (11356/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mandryka gegn Úkraínu dags. 13. janúar 2022 (12991/10)[HTML]

Dómur MDE Boguta og Tereshchenko gegn Úkraínu dags. 13. janúar 2022 (13094/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pócza o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. janúar 2022 (13353/21)[HTML]

Dómur MDE Arystarkhov o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. janúar 2022 (22948/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Istomina gegn Úkraínu dags. 13. janúar 2022 (23312/15)[HTML]

Dómur MDE Diță o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. janúar 2022 (23712/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tabak gegn Króatíu dags. 13. janúar 2022 (24315/13)[HTML]

Dómur MDE Kirtok gegn Úkraínu dags. 13. janúar 2022 (26193/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zejnelović gegn Serbíu dags. 13. janúar 2022 (26277/20)[HTML]

Dómur MDE Radmilli gegn Möltu dags. 13. janúar 2022 (28711/19)[HTML]

Dómur MDE Cristian-Constantin Pop o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. janúar 2022 (32009/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Szekely o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. janúar 2022 (33498/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Novacovici o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. janúar 2022 (34657/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pădurariu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. janúar 2022 (37813/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Savinochkin o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. janúar 2022 (39814/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Faraon o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. janúar 2022 (40691/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Alexoae o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. janúar 2022 (41320/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Markelov o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. janúar 2022 (42282/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Boroday o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. janúar 2022 (44274/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pertaia gegn Georgíu dags. 13. janúar 2022 (44888/16)[HTML]

Dómur MDE Corneanu o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. janúar 2022 (45021/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Immobiliare Podere Trieste S.R.L. gegn Ítalíu dags. 13. janúar 2022 (48039/12)[HTML]

Dómur MDE Eckermann o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. janúar 2022 (52090/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tudor o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. janúar 2022 (52149/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Băilă o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. janúar 2022 (55080/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pozder gegn Króatíu dags. 13. janúar 2022 (56510/15)[HTML]

Dómur MDE Urh gegn Króatíu dags. 13. janúar 2022 (60130/16)[HTML]

Dómur MDE Yefimova o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. janúar 2022 (68748/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vasilenko gegn Úkraínu dags. 13. janúar 2022 (70777/12)[HTML]

Dómur MDE Kalmykov gegn Rússlandi dags. 13. janúar 2022 (71325/16)[HTML]

Dómur MDE Krayeva gegn Úkraínu dags. 13. janúar 2022 (72858/13)[HTML]

Dómur MDE Gîlice o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. janúar 2022 (73408/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kavkazskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. janúar 2022 (76201/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Szczypiński gegn Póllandi dags. 18. janúar 2022 (67607/17)[HTML]

Dómur MDE Faysal Pamuk gegn Tyrklandi dags. 18. janúar 2022 (430/13)[HTML]

Dómur MDE Khudoroshko gegn Rússlandi dags. 18. janúar 2022 (3959/14)[HTML]

Dómur MDE Karuyev gegn Rússlandi dags. 18. janúar 2022 (4161/13)[HTML]

Dómur MDE Kovač gegn Serbíu dags. 18. janúar 2022 (6673/12)[HTML]

Dómur MDE Akpaz Société À Responsabilité Limitée gegn Tyrklandi dags. 18. janúar 2022 (6800/09)[HTML]

Dómur MDE Adomaitis gegn Litháen dags. 18. janúar 2022 (14833/18)[HTML]

Dómur MDE Atristain Gorosabel gegn Spáni dags. 18. janúar 2022 (15508/15)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Çi̇ftçi̇ og Suat İncedere gegn Tyrklandi dags. 18. janúar 2022 (21266/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pashinyan gegn Armeníu dags. 18. janúar 2022 (22665/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lukošin gegn Litháen dags. 18. janúar 2022 (25059/20)[HTML]

Dómur MDE Nevzlin gegn Rússlandi dags. 18. janúar 2022 (26679/08)[HTML]

Dómur MDE İnal gegn Tyrklandi dags. 18. janúar 2022 (28359/08)[HTML]

Dómur MDE Apostolovski o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 18. janúar 2022 (28704/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE İpek Société À Responsabilité Limitée gegn Tyrklandi dags. 18. janúar 2022 (29214/09)[HTML]

Dómur MDE Komaromi o.fl. gegn Rúmeníu dags. 18. janúar 2022 (30075/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Melega gegn Moldóvu dags. 18. janúar 2022 (40427/18)[HTML]

Dómur MDE Aktayli og Akvardar gegn Tyrklandi dags. 18. janúar 2022 (53354/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Di̇lbaş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 18. janúar 2022 (61310/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Çongar og Kala gegn Tyrklandi dags. 18. janúar 2022 (62013/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lyubov Vasilyeva gegn Rússlandi dags. 18. janúar 2022 (62080/09)[HTML]

Dómur MDE Natalia Lungu gegn Moldóvu dags. 18. janúar 2022 (68490/14)[HTML]

Dómur MDE Kaya gegn Tyrklandi dags. 18. janúar 2022 (80765/17)[HTML]

Dómur MDE Denisenko gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 18. janúar 2022 (33842/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Potapov gegn Úkraínu dags. 20. janúar 2022 (11096/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Nuriyev og Salahov gegn Aserbaísjan dags. 20. janúar 2022 (71833/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gress gegn Úkraínu dags. 20. janúar 2022 (17573/14)[HTML]

Dómur MDE Milanković gegn Króatíu dags. 20. janúar 2022 (33351/20)[HTML]

Dómur MDE Salmanov gegn Slóvakíu dags. 20. janúar 2022 (40132/16)[HTML]

Dómur MDE A.L. o.fl. gegn Noregi dags. 20. janúar 2022 (45889/18)[HTML]

Dómur MDE E.M. o.fl. gegn Noregi dags. 20. janúar 2022 (53471/17)[HTML]

Dómur MDE Drača gegn Króatíu dags. 20. janúar 2022 (55724/19)[HTML]

Dómur MDE Vyelyev gegn Úkraínu dags. 20. janúar 2022 (57211/13)[HTML]

Dómur MDE Edzgveradze gegn Georgíu dags. 20. janúar 2022 (59333/16)[HTML]

Dómur MDE D.M. og N. gegn Ítalíu dags. 20. janúar 2022 (60083/19)[HTML]

Dómur MDE Oksanich gegn Úkraínu dags. 20. janúar 2022 (64627/13)[HTML]

Dómur MDE Sy gegn Ítalíu dags. 24. janúar 2022 (11791/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Ruiz Cubo gegn Spáni dags. 25. janúar 2022 (513/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Islamovy gegn Rússlandi dags. 25. janúar 2022 (20065/20)[HTML]

Ákvörðun MDE G I Service Ood gegn Búlgaríu dags. 25. janúar 2022 (24697/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Gribben gegn Bretlandi dags. 25. janúar 2022 (28864/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Bonnet gegn Frakklandi dags. 25. janúar 2022 (35364/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Bektashev gegn Búlgaríu dags. 25. janúar 2022 (39852/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Pillar Sécuritisation gegn Lúxemborg dags. 25. janúar 2022 (40582/19)[HTML]

Dómur MDE Kocamiş og Kurt gegn Tyrklandi dags. 25. janúar 2022 (227/13)[HTML]

Dómur MDE İlker Deni̇z Yücel gegn Tyrklandi dags. 25. janúar 2022 (27684/17)[HTML]

Dómur MDE Negovanović o.fl. gegn Serbíu dags. 25. janúar 2022 (29907/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dănoiu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 25. janúar 2022 (54780/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Association Des Familles Des Victimes Du Joola gegn Frakklandi dags. 27. janúar 2022 (21119/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Johansen gegn Danmörku dags. 1. febrúar 2022 (27801/19)[HTML]

Ákvörðun MDE A.U. o.fl. gegn Slóveníu dags. 1. febrúar 2022 (34694/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE N.A. o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 1. febrúar 2022 (37325/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Sas Iveco France gegn Frakklandi dags. 1. febrúar 2022 (50018/17)[HTML]

Dómur MDE Kramareva gegn Rússlandi dags. 1. febrúar 2022 (4418/18)[HTML]

Dómur MDE Novaković gegn Serbíu dags. 1. febrúar 2022 (6682/12)[HTML]

Dómur MDE Manannikov gegn Rússlandi dags. 1. febrúar 2022 (9157/08)[HTML]

Dómur MDE Straisteanu og Agachi gegn Moldóvu dags. 1. febrúar 2022 (9204/08)[HTML]

Dómur MDE Çeti̇n gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2022 (9526/20)[HTML]

Dómur MDE Mătăsaru gegn Moldóvu dags. 1. febrúar 2022 (20253/09)[HTML]

Dómur MDE Cretu gegn Moldóvu dags. 1. febrúar 2022 (24737/15)[HTML]

Dómur MDE Ghimpu o.fl. gegn Moldóvu dags. 1. febrúar 2022 (24791/14)[HTML]

Dómur MDE Povestca gegn Moldóvu dags. 1. febrúar 2022 (33968/16)[HTML]

Dómur MDE Çeti̇n gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2022 (47299/15)[HTML]

Dómur MDE Kuray o.fl. gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2022 (53866/11)[HTML]

Dómur MDE Tegulum S.A. gegn Moldóvu dags. 1. febrúar 2022 (53982/11)[HTML]

Dómur MDE Encu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2022 (56543/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pavlovi gegn Búlgaríu dags. 1. febrúar 2022 (72059/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2022 (27054/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Stankovi gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2022 (29260/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Papakçi gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2022 (40171/11)[HTML]

Ákvörðun MDE S.M.K. gegn Frakklandi dags. 3. febrúar 2022 (14356/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Krasovickis og Kargins gegn Lettlandi dags. 3. febrúar 2022 (19534/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Moroșanu-Tivilic gegn Rúmeníu dags. 3. febrúar 2022 (21694/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Daraban gegn Rúmeníu dags. 3. febrúar 2022 (43132/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Cârstoiu gegn Rúmeníu dags. 3. febrúar 2022 (43137/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Mammadova gegn Aserbaísjan dags. 3. febrúar 2022 (46134/09)[HTML]

Dómur MDE Advance Pharma Sp. Z O.O gegn Póllandi dags. 3. febrúar 2022 (1469/20)[HTML]

Dómur MDE Bilotserkivska gegn Úkraínu dags. 3. febrúar 2022 (17313/13)[HTML]

Dómur MDE Vlasenko gegn Úkraínu dags. 3. febrúar 2022 (17863/13)[HTML]

Dómur MDE Komissarov gegn Tékklandi dags. 3. febrúar 2022 (20611/17)[HTML]

Dómur MDE Rudnicki gegn Póllandi dags. 3. febrúar 2022 (22647/19)[HTML]

Dómur MDE Łakatosz gegn Póllandi dags. 3. febrúar 2022 (27318/19)[HTML]

Dómur MDE Šeks gegn Króatíu dags. 3. febrúar 2022 (39325/20)[HTML]

Dómur MDE N.M. o.fl. gegn Frakklandi dags. 3. febrúar 2022 (66328/14)[HTML]

Dómur MDE Markov gegn Úkraínu dags. 3. febrúar 2022 (66811/13)[HTML]

Dómur MDE Malynovska gegn Úkraínu dags. 3. febrúar 2022 (74576/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Amarikyan gegn Armeníu dags. 8. febrúar 2022 (5471/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Berlec gegn Slóveníu dags. 8. febrúar 2022 (14627/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE F.T. og Rakhmanov gegn Rússlandi dags. 8. febrúar 2022 (16473/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mihalache gegn Rúmeníu dags. 8. febrúar 2022 (19976/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Godîncă gegn Rúmeníu dags. 8. febrúar 2022 (22369/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Popescu gegn Rúmeníu dags. 8. febrúar 2022 (22659/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferrilli gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2022 (24626/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Balazs gegn Rúmeníu dags. 8. febrúar 2022 (32342/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Bulat gegn Rúmeníu dags. 8. febrúar 2022 (37218/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Árus gegn Rúmeníu dags. 8. febrúar 2022 (42068/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Shukurov gegn Rússlandi dags. 8. febrúar 2022 (44938/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Sabin gegn Rúmeníu dags. 8. febrúar 2022 (45271/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Caeridin gegn Rúmeníu dags. 8. febrúar 2022 (48411/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Torj gegn Rúmeníu dags. 8. febrúar 2022 (49951/16)[HTML]

Dómur MDE Botoyan gegn Armeníu dags. 8. febrúar 2022 (5766/17)[HTML]

Dómur MDE Q og R gegn Slóveníu dags. 8. febrúar 2022 (19938/20)[HTML]

Dómur MDE Plazzi gegn Sviss dags. 8. febrúar 2022 (44101/18)[HTML]

Dómur MDE Dicle gegn Tyrklandi (nr. 3) dags. 8. febrúar 2022 (53915/11)[HTML]

Dómur MDE Jivan gegn Rúmeníu dags. 8. febrúar 2022 (62250/19)[HTML]

Dómur MDE Roth gegn Sviss dags. 8. febrúar 2022 (69444/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Wrzesień gegn Póllandi dags. 8. febrúar 2022 (32362/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Lecot gegn Frakklandi dags. 10. febrúar 2022 (32286/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Denat o.fl. gegn Frakklandi dags. 10. febrúar 2022 (63770/19)[HTML]

Dómur MDE Selesh o.fl. gegn Úkraínu dags. 10. febrúar 2022 (432/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vysotskyy o.fl. gegn Úkraínu dags. 10. febrúar 2022 (6639/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kilyevych gegn Úkraínu dags. 10. febrúar 2022 (8808/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gorbachov o.fl. gegn Úkraínu dags. 10. febrúar 2022 (14693/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bartkova og Voronin gegn Úkraínu dags. 10. febrúar 2022 (24178/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Crînganu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 10. febrúar 2022 (27275/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Centroprom Holding Ad Beograd gegn Montenegró dags. 10. febrúar 2022 (30796/10)[HTML]

Dómur MDE Mihai o.fl. gegn Rúmeníu dags. 10. febrúar 2022 (31539/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Al Alo gegn Slóvakíu dags. 10. febrúar 2022 (32084/19)[HTML]

Dómur MDE Besirovic o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 10. febrúar 2022 (32917/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shvachko o.fl. gegn Úkraínu dags. 10. febrúar 2022 (33034/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tousios gegn Grikklandi dags. 10. febrúar 2022 (36296/19)[HTML]

Dómur MDE Koval gegn Úkraínu dags. 10. febrúar 2022 (36508/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kononov o.fl. gegn Úkraínu dags. 10. febrúar 2022 (39108/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Jovašević o.fl. gegn Montenegró dags. 10. febrúar 2022 (41809/14)[HTML]

Dómur MDE Vitko o.fl. gegn Úkraínu dags. 10. febrúar 2022 (42758/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hajiyev gegn Aserbaísjan dags. 10. febrúar 2022 (43389/16)[HTML]

Dómur MDE Kilches gegn Austurríki dags. 10. febrúar 2022 (51683/19)[HTML]

Dómur MDE Antonov gegn Úkraínu dags. 10. febrúar 2022 (60241/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Grecu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 10. febrúar 2022 (73686/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A og B gegn Georgíu dags. 10. febrúar 2022 (73975/16)[HTML]

Dómur MDE Anatoliy Marinov gegn Búlgaríu dags. 15. febrúar 2022 (26081/17)[HTML]

Dómur MDE D’Amico gegn Ítalíu dags. 17. febrúar 2022 (46586/14)[HTML]

Dómur MDE Y gegn Póllandi dags. 17. febrúar 2022 (74131/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Voiculescu gegn Rúmeníu dags. 22. febrúar 2022 (493/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Voiculescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 22. febrúar 2022 (502/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lawyers’ Association For The Protection Of Human Rights gegn Ítalíu dags. 22. febrúar 2022 (7494/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. febrúar 2022 (13510/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Halilić o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 22. febrúar 2022 (21988/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Horvat gegn Króatíu dags. 22. febrúar 2022 (27702/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Pjevač o.fl. gegn Króatíu dags. 22. febrúar 2022 (31646/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Popović gegn Serbíu dags. 22. febrúar 2022 (38572/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Gregorio gegn Ítalíu dags. 22. febrúar 2022 (40242/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Vaša Slovensko, S.R.O. gegn Slóvakíu dags. 22. febrúar 2022 (40925/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Greco gegn Ítalíu dags. 22. febrúar 2022 (48857/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Dumitru gegn Rúmeníu dags. 22. febrúar 2022 (49444/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Pergar gegn Króatíu dags. 22. febrúar 2022 (49681/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Coman gegn Rúmeníu dags. 22. febrúar 2022 (50296/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Abdulahi Awad gegn Finnlandi dags. 22. febrúar 2022 (56179/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Uzea gegn Rúmeníu dags. 22. febrúar 2022 (63662/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Bona gegn Rúmeníu dags. 22. febrúar 2022 (65145/14)[HTML]

Dómur MDE Zharinova gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2022 (17715/12)[HTML]

Dómur MDE Tyumen Regional Branch Of All-Russia Movement ‘For Human Rights’ o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2022 (18490/09)[HTML]

Dómur MDE Vyalshina gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2022 (22076/20)[HTML]

Dómur MDE Manteigas gegn Portúgal dags. 22. febrúar 2022 (22179/15)[HTML]

Dómur MDE Schurmans gegn Belgíu dags. 22. febrúar 2022 (33075/09)[HTML]

Dómur MDE Samoylova gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2022 (46413/18)[HTML]

Dómur MDE Shirkhanyan gegn Armeníu dags. 22. febrúar 2022 (54547/16)[HTML]

Dómur MDE Drozdov gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2022 (66212/12)[HTML]

Dómur MDE Cheprunovy o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2022 (74320/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Regional Air Services S.R.L. og Ivașcu gegn Rúmeníu dags. 22. febrúar 2022 (76549/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tcacenco gegn Moldóvu dags. 22. febrúar 2022 (18693/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Compagnie Nationale De Production D'Énergie Nucléaire "Energoatom" gegn Moldóvu dags. 22. febrúar 2022 (21129/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Toma gegn Moldóvu dags. 22. febrúar 2022 (64399/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Akkurt gegn Tyrklandi dags. 22. febrúar 2022 (41726/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Tunç gegn Tyrklandi dags. 22. febrúar 2022 (45801/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Uçkun o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. febrúar 2022 (45942/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Deni̇zci̇ gegn Tyrklandi dags. 22. febrúar 2022 (57031/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Pedenko gegn Úkraínu dags. 24. febrúar 2022 (15058/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Goryachyy gegn Úkraínu dags. 24. febrúar 2022 (43925/18)[HTML]

Dómur MDE Lakatos o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 24. febrúar 2022 (1561/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Romanov o.fl. gegn Úkraínu dags. 24. febrúar 2022 (5159/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lifintsev o.fl. gegn Úkraínu dags. 24. febrúar 2022 (6768/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE S.A. gegn Úkraínu dags. 24. febrúar 2022 (7445/21)[HTML]

Dómur MDE Pukhyr o.fl. gegn Úkraínu dags. 24. febrúar 2022 (10791/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Datskov o.fl. gegn Úkraínu dags. 24. febrúar 2022 (14609/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Baylo gegn Úkraínu dags. 24. febrúar 2022 (21848/20)[HTML]

Dómur MDE Fischer gegn Tékklandi dags. 24. febrúar 2022 (24314/13)[HTML]

Dómur MDE Mastilović o.fl. gegn Montenegró dags. 24. febrúar 2022 (28754/10)[HTML]

Dómur MDE Rud o.fl. gegn Úkraínu dags. 24. febrúar 2022 (39701/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Martynenko gegn Úkraínu dags. 24. febrúar 2022 (40829/12)[HTML]

Dómur MDE Hadobás o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 24. febrúar 2022 (44841/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kosinskyy o.fl. gegn Úkraínu dags. 24. febrúar 2022 (64471/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Antonov gegn Rússlandi dags. 24. febrúar 2022 (72900/11)[HTML]

Dómur MDE Gryshko og Koshlyak gegn Úkraínu dags. 24. febrúar 2022 (72970/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE M.B.K o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 24. febrúar 2022 (73860/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Saakashvili gegn Georgíu dags. 1. mars 2022 (6232/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mateuț gegn Rúmeníu dags. 1. mars 2022 (35959/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Nemchinov gegn Rússlandi dags. 1. mars 2022 (76022/14)[HTML]

Dómur MDE Fedotova gegn Rússlandi dags. 1. mars 2022 (2064/10)[HTML]

Dómur MDE Kozan gegn Tyrklandi dags. 1. mars 2022 (16695/19)[HTML]

Dómur MDE Ozarovskij o.fl. gegn Litháen dags. 1. mars 2022 (17774/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Balan gegn Moldóvu dags. 1. mars 2022 (17947/13)[HTML]

Dómur MDE Fenech gegn Möltu dags. 1. mars 2022 (19090/20)[HTML]

Dómur MDE Stăvilă gegn Rúmeníu dags. 1. mars 2022 (23126/16)[HTML]

Dómur MDE Stamenković gegn Serbíu dags. 1. mars 2022 (30009/15)[HTML]

Dómur MDE Davtyan gegn Armeníu dags. 1. mars 2022 (30779/13)[HTML]

Dómur MDE Oral o.fl. gegn Tyrklandi dags. 1. mars 2022 (32043/11)[HTML]

Dómur MDE Sala Khamidov o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. mars 2022 (32267/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kalda gegn Eistlandi dags. 1. mars 2022 (35245/19)[HTML]

Dómur MDE I.V.Ț. gegn Rúmeníu dags. 1. mars 2022 (35582/15)[HTML]

Dómur MDE Sebeleva o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. mars 2022 (42416/18)[HTML]

Dómur MDE Axentii gegn Moldóvu dags. 1. mars 2022 (42582/13)[HTML]

Dómur MDE Einikis o.fl. gegn Litháen dags. 1. mars 2022 (43277/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Davtyan gegn Armeníu dags. 1. mars 2022 (54261/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Raymov og Ryabenko gegn Rússlandi dags. 1. mars 2022 (59770/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rusu gegn Rúmeníu dags. 1. mars 2022 (68373/14)[HTML]

Dómur MDE Gospodăria Ţărănească 'Alcaz G.A.' gegn Moldóvu dags. 1. mars 2022 (72968/14)[HTML]

Dómur MDE Imperialex Grup S.R.L. gegn Moldóvu dags. 1. mars 2022 (77546/12)[HTML]

Dómur MDE Moseyev gegn Rússlandi dags. 1. mars 2022 (78618/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Wikimedia Foundation, Inc. gegn Tyrklandi dags. 1. mars 2022 (25479/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Koci gegn Frakklandi dags. 3. mars 2022 (41218/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Tskhovrebova o.fl. gegn Georgíu dags. 3. mars 2022 (43733/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nikoghosyan o.fl. gegn Póllandi dags. 3. mars 2022 (14743/17)[HTML]

Dómur MDE Shorazova gegn Möltu dags. 3. mars 2022 (51853/19)[HTML]

Dómur MDE Pīlāgs gegn Lettlandi dags. 3. mars 2022 (66897/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Mayrapetyan gegn Armeníu dags. 8. mars 2022 (43/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Leonov gegn Rússlandi dags. 8. mars 2022 (12864/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Faulkner og Mcdonagh gegn Írlandi dags. 8. mars 2022 (30391/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kozlov o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. mars 2022 (33204/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Perša gegn Króatíu dags. 8. mars 2022 (50014/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Traina Berto o.fl. gegn Ítalíu dags. 8. mars 2022 (75505/12)[HTML]

Dómur MDE Ekrem Can o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. mars 2022 (10613/10)[HTML]

Dómur MDE Zakharova o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. mars 2022 (12736/10)[HTML]

Dómur MDE Ooo Truzhenik-89 og Ooo Firma Moaz gegn Rússlandi dags. 8. mars 2022 (34336/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tonkov gegn Belgíu dags. 8. mars 2022 (41115/14)[HTML]

Dómur MDE Eli̇f Nazan Şeker gegn Tyrklandi dags. 8. mars 2022 (41954/10)[HTML]

Dómur MDE Y.Y. og Y.Y. gegn Rússlandi dags. 8. mars 2022 (43229/18)[HTML]

Dómur MDE Rüşan Uysal gegn Tyrklandi dags. 8. mars 2022 (44502/14)[HTML]

Dómur MDE Negulyayev gegn Rússlandi dags. 8. mars 2022 (49330/16)[HTML]

Dómur MDE Uspenskiy gegn Rússlandi dags. 8. mars 2022 (50734/12)[HTML]

Dómur MDE Sabani gegn Belgíu dags. 8. mars 2022 (53069/15)[HTML]

Dómur MDE Reyes Jimenez gegn Spáni dags. 8. mars 2022 (57020/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanov gegn Búlgaríu dags. 8. mars 2022 (36946/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Marinova gegn Búlgaríu dags. 8. mars 2022 (59932/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Makarov gegn Rússlandi dags. 8. mars 2022 (69310/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Savelyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. mars 2022 (8234/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Skizb Media Kentron Ltd gegn Armeníu dags. 10. mars 2022 (32251/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dolidze gegn Georgíu dags. 10. mars 2022 (37662/11)[HTML]

Dómur MDE Shenturk o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 10. mars 2022 (41326/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Buttet gegn Bretlandi dags. 15. mars 2022 (12917/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Yufryakov gegn Rússlandi dags. 15. mars 2022 (48564/11)[HTML]

Dómur MDE Karahasanoğlu gegn Tyrklandi dags. 15. mars 2022 (2458/11)[HTML]

Dómur MDE Ooo Memo gegn Rússlandi dags. 15. mars 2022 (2840/10)[HTML]

Dómur MDE Lidiya Nikitina gegn Rússlandi dags. 15. mars 2022 (8051/20)[HTML]

Dómur MDE Gluşcenco gegn Moldóvu dags. 15. mars 2022 (8830/09)[HTML]

Dómur MDE Bozhilovi gegn Búlgaríu dags. 15. mars 2022 (9051/18)[HTML]

Dómur MDE Straistă gegn Moldóvu dags. 15. mars 2022 (14191/14)[HTML]

Dómur MDE Communauté Genevoise D’Action Syndicale (Cgas) gegn Sviss dags. 15. mars 2022 (21881/20)[HTML]

Dómur MDE Teti̇k o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. mars 2022 (25885/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bjarki H. Diego gegn Íslandi dags. 15. mars 2022 (30965/17)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Grzęda gegn Póllandi dags. 15. mars 2022 (43572/18)[HTML]

Dómur MDE Genderdoc-M gegn Moldóvu dags. 15. mars 2022 (60377/10)[HTML]

Dómur MDE Gonçalves Monteiro gegn Portúgal dags. 15. mars 2022 (65666/16)[HTML]

Dómur MDE Özçeli̇k gegn Tyrklandi dags. 15. mars 2022 (73346/11)[HTML]

Dómur MDE Iurcovscaia og Pavlovschi gegn Moldóvu dags. 15. mars 2022 (74360/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sariömeroğlu gegn Tyrklandi dags. 15. mars 2022 (3270/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Demi̇r gegn Tyrklandi dags. 15. mars 2022 (19814/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Güzel gegn Tyrklandi dags. 15. mars 2022 (44610/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Tekemen gegn Tyrklandi dags. 15. mars 2022 (48855/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Parfait gegn Frakklandi dags. 17. mars 2022 (7717/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Coillard-Fischer gegn Frakklandi dags. 17. mars 2022 (13067/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Maillebouis gegn Frakklandi dags. 17. mars 2022 (28400/16)[HTML]

Ákvörðun MDE The Organisation For Environmental Protection og Social Assistance In Stara Zhuchka District gegn Úkraínu dags. 17. mars 2022 (57257/11)[HTML]

Dómur MDE Fu Quan, S.R.O. gegn Tékklandi dags. 17. mars 2022 (24827/14)[HTML]

Dómur MDE Pero Marić gegn Króatíu dags. 17. mars 2022 (29525/15)[HTML]

Dómur MDE Normantowicz gegn Póllandi dags. 17. mars 2022 (65196/16)[HTML]

Dómur MDE Mocanu gegn Rúmeníu dags. 17. mars 2022 (76888/13)[HTML]

Dómur MDE Isgandarov gegn Aserbaísjan dags. 17. mars 2022 (77612/11)[HTML]

Dómur MDE Moga gegn Póllandi dags. 17. mars 2022 (80606/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Ćalušić o.fl. gegn Króatíu dags. 22. mars 2022 (1190/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Laraba gegn Danmörku dags. 22. mars 2022 (26781/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Said gegn Möltu dags. 22. mars 2022 (34562/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Toledo Polo gegn Spáni dags. 22. mars 2022 (39691/18)[HTML]

Dómur MDE Y o.fl. gegn Búlgaríu dags. 22. mars 2022 (9077/18)[HTML]

Dómur MDE Cosovan gegn Moldóvu dags. 22. mars 2022 (13472/18)[HTML]

Dómur MDE Filippovy gegn Rússlandi dags. 22. mars 2022 (19355/09)[HTML]

Dómur MDE Shumilina gegn Rússlandi dags. 22. mars 2022 (32128/08)[HTML]

Dómur MDE Christian Religious Organization Of Jehovah’S Witnesses In The Nkr gegn Armeníu dags. 22. mars 2022 (41817/10)[HTML]

Dómur MDE Ragimovy gegn Rússlandi dags. 22. mars 2022 (54611/18)[HTML]

Dómur MDE T.K. o.fl. gegn Litháen dags. 22. mars 2022 (55978/20)[HTML]

Dómur MDE Daurbekov o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. mars 2022 (60844/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gvozdeva gegn Rússlandi dags. 22. mars 2022 (69997/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Krupowicz og Rynkiewicz gegn Póllandi dags. 22. mars 2022 (13248/13)[HTML]

Ákvörðun MDE C.B. o.fl. gegn Ítalíu dags. 24. mars 2022 (19275/16)[HTML]

Ákvörðun MDE C.P. o.fl. gegn Ítalíu dags. 24. mars 2022 (37283/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Marchenko gegn Úkraínu dags. 24. mars 2022 (45368/12)[HTML]

Ákvörðun MDE M.P. o.fl. gegn Ítalíu dags. 24. mars 2022 (70604/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE G.A. o.fl. gegn Ítalíu dags. 24. mars 2022 (71446/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE P.A. o.fl. gegn Ítalíu dags. 24. mars 2022 (71681/10)[HTML]

Ákvörðun MDE M.V. o.fl. gegn Ítalíu dags. 24. mars 2022 (72673/10)[HTML]

Dómur MDE Wyszyński gegn Póllandi dags. 24. mars 2022 (66/12)[HTML]

Dómur MDE Zayidov gegn Aserbaísjan (nr. 2) dags. 24. mars 2022 (5386/10)[HTML]

Dómur MDE C.E. o.fl. gegn Frakklandi dags. 24. mars 2022 (29775/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.M. gegn Noregi dags. 24. mars 2022 (30254/18)[HTML]

Dómur MDE Pálka o.fl. gegn Tékklandi dags. 24. mars 2022 (30262/13)[HTML]

Dómur MDE Mickovski gegn Norður-Makedóníu dags. 24. mars 2022 (39107/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Benghezal gegn Frakklandi dags. 24. mars 2022 (48045/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Bektaş gegn Tyrklandi dags. 24. mars 2022 (52019/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Śliwczyński og Szternel gegn Póllandi dags. 29. mars 2022 (2244/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Ion gegn Rúmeníu dags. 29. mars 2022 (2940/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Zečić gegn Króatíu dags. 29. mars 2022 (3425/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Atabey gegn Tyrklandi dags. 29. mars 2022 (3533/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Császy og Tátrai gegn Ungverjalandi dags. 29. mars 2022 (5692/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Milas gegn Króatíu dags. 29. mars 2022 (19922/16)[HTML]

Ákvörðun MDE M.A. o.fl. gegn Lettlandi dags. 29. mars 2022 (25564/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Dogar gegn Rúmeníu dags. 29. mars 2022 (25868/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Manea gegn Rúmeníu dags. 29. mars 2022 (28662/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Łęcka gegn Póllandi dags. 29. mars 2022 (44343/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Tončić gegn Króatíu dags. 29. mars 2022 (73553/16)[HTML]

Dómur MDE Rakhmonovy gegn Rússlandi dags. 29. mars 2022 (296/18)[HTML]

Dómur MDE Starkevič gegn Litháen dags. 29. mars 2022 (7512/18)[HTML]

Dómur MDE Vool og Toomik gegn Eistlandi dags. 29. mars 2022 (7613/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hakobyan gegn Armeníu dags. 29. mars 2022 (11222/12)[HTML]

Dómur MDE A.J. o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. mars 2022 (12120/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Aksenov gegn Rússlandi dags. 29. mars 2022 (13706/08)[HTML]

Dómur MDE Sherstobitova gegn Rússlandi dags. 29. mars 2022 (14697/18)[HTML]

Dómur MDE Florin-Ioan Nistor og Adrian Marcel Nistor gegn Rúmeníu dags. 29. mars 2022 (19115/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Andi Marius Ionescu gegn Rúmeníu dags. 29. mars 2022 (24481/15)[HTML]

Dómur MDE Ghukasyan o.fl. gegn Armeníu dags. 29. mars 2022 (32986/10)[HTML]

Dómur MDE Buriyev gegn Rússlandi dags. 29. mars 2022 (42874/18)[HTML]

Dómur MDE N.K. gegn Rússlandi dags. 29. mars 2022 (45761/18)[HTML]

Dómur MDE Chirikov og Nekrasov gegn Rússlandi dags. 29. mars 2022 (47942/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Laniauskas gegn Litháen dags. 29. mars 2022 (48309/19)[HTML]

Dómur MDE Nuh Uzun gegn Tyrklandi dags. 29. mars 2022 (49341/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Manole gegn Rúmeníu dags. 29. mars 2022 (54241/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Vurgun gegn Tyrklandi dags. 29. mars 2022 (5374/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Canpolat gegn Tyrklandi dags. 29. mars 2022 (13169/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Şahi̇n gegn Tyrklandi dags. 29. mars 2022 (23521/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz gegn Tyrklandi dags. 29. mars 2022 (29152/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Tekmenüray gegn Tyrklandi dags. 29. mars 2022 (30024/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Tufan gegn Tyrklandi dags. 29. mars 2022 (72858/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Sülükçü gegn Tyrklandi dags. 29. mars 2022 (73490/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Ki̇şi̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 29. mars 2022 (83329/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Podlipní gegn Tékklandi dags. 31. mars 2022 (9128/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Liepiņš gegn Lettlandi dags. 31. mars 2022 (24827/16)[HTML]

Dómur MDE Kľačanová gegn Slóvakíu dags. 31. mars 2022 (8116/19)[HTML]

Dómur MDE Bartus o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 31. mars 2022 (10214/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Osechkin o.fl. gegn Rússlandi dags. 31. mars 2022 (14813/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bander o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 31. mars 2022 (21980/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Karimbayev gegn Rússlandi dags. 31. mars 2022 (26627/05)[HTML]

Dómur MDE Vavilin gegn Rússlandi dags. 31. mars 2022 (35249/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Maslák gegn Slóvakíu (nr. 2) dags. 31. mars 2022 (38321/17)[HTML]

Dómur MDE Szabbah o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 31. mars 2022 (41602/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yudin gegn Rússlandi dags. 31. mars 2022 (45508/13)[HTML]

Dómur MDE N.B. o.fl. gegn Frakklandi dags. 31. mars 2022 (49775/20)[HTML]

Dómur MDE Ashikov gegn Rússlandi dags. 31. mars 2022 (63458/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lörinc o.fl. gegn Slóvakíu dags. 5. apríl 2022 (27877/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Picón González gegn Spáni dags. 5. apríl 2022 (42837/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Volárová o.fl. gegn Slóvakíu dags. 5. apríl 2022 (56079/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Maslák gegn Tékklandi dags. 5. apríl 2022 (58169/13)[HTML]

Dómur MDE Benkharbouche og Janah gegn Bretlandi dags. 5. apríl 2022 (19059/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Anderlecht Christian Assembly Of Jehovah’S Witnesses o.fl. gegn Belgíu dags. 5. apríl 2022 (20165/20)[HTML]

Dómur MDE Case Murat Türk gegn Tyrklandi dags. 5. apríl 2022 (20686/19)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Nit S.R.L. gegn Moldóvu dags. 5. apríl 2022 (28470/12)[HTML]

Dómur MDE Kostova og Apostolov gegn Norður-Makedóníu dags. 5. apríl 2022 (38549/16)[HTML]

Dómur MDE Semenov gegn Rússlandi dags. 5. apríl 2022 (39696/12)[HTML]

Dómur MDE Teslenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. apríl 2022 (49588/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Călin gegn Rúmeníu dags. 5. apríl 2022 (54491/14)[HTML]

Dómur MDE A.A. o.fl. gegn Norður-Makedóníu dags. 5. apríl 2022 (55798/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nana Muradyan gegn Armeníu dags. 5. apríl 2022 (69517/11)[HTML]

Dómur MDE Nagibin og Ryazantsev gegn Rússlandi dags. 5. apríl 2022 (71977/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Şorli̇ gegn Tyrklandi dags. 5. apríl 2022 (78727/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Gurin gegn Rússlandi dags. 7. apríl 2022 (2776/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Bucloiu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 7. apríl 2022 (17427/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Podoshvelev gegn Rússlandi dags. 7. apríl 2022 (18867/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Costache o.fl. gegn Rúmeníu dags. 7. apríl 2022 (24457/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bikbulatova o.fl. gegn Úkraínu dags. 7. apríl 2022 (47107/14)[HTML]

Dómur MDE Callamand gegn Frakklandi dags. 7. apríl 2022 (2338/20)[HTML]

Dómur MDE Landi gegn Ítalíu dags. 7. apríl 2022 (10929/19)[HTML]

Dómur MDE A.L. gegn Frakklandi dags. 7. apríl 2022 (13344/20)[HTML]

Dómur MDE Gloveli gegn Georgíu dags. 7. apríl 2022 (18952/18)[HTML]

Dómur MDE Fatullayev gegn Aserbaísjan (nr. 2) dags. 7. apríl 2022 (32734/11)[HTML]

Dómur MDE Miklić gegn Króatíu dags. 7. apríl 2022 (41023/19)[HTML]

Dómur MDE Lings gegn Danmörku dags. 12. apríl 2022 (15136/20)[HTML]

Dómur MDE Shaforost gegn Rússlandi dags. 14. apríl 2022 (1797/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Klimin gegn Rússlandi dags. 14. apríl 2022 (33126/08)[HTML]

Dómur MDE Pendić gegn Serbíu dags. 14. apríl 2022 (37131/19)[HTML]

Dómur MDE Terrone gegn Ítalíu dags. 14. apríl 2022 (50517/20)[HTML]

Dómur MDE Nappo gegn Ítalíu dags. 14. apríl 2022 (54330/14)[HTML]

Dómur MDE Beseda gegn Rússlandi dags. 14. apríl 2022 (60699/11)[HTML]

Dómur MDE Orosz o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 14. apríl 2022 (76862/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE De Kok gegn Hollandi dags. 26. apríl 2022 (1443/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Schmidt Felippe Junior gegn Portúgal dags. 26. apríl 2022 (12836/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Krysztofiak gegn Póllandi dags. 26. apríl 2022 (15355/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Zassety og Dontsov gegn Rússlandi dags. 26. apríl 2022 (17161/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Daniliuc gegn Moldóvu dags. 26. apríl 2022 (18686/13)[HTML]

Ákvörðun MDE G.N. gegn Rússlandi dags. 26. apríl 2022 (20991/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Guiso o.fl. gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2022 (29867/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Morais gegn Portúgal dags. 26. apríl 2022 (31208/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Hârțescu og Arcana gegn Rúmeníu dags. 26. apríl 2022 (31959/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dias gegn Portúgal dags. 26. apríl 2022 (32686/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Rakhimova gegn Rússlandi dags. 26. apríl 2022 (34165/14)[HTML]

Ákvörðun MDE A.J. gegn Grikklandi dags. 26. apríl 2022 (34298/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Matveev gegn Moldóvu dags. 26. apríl 2022 (36601/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Guiso Gallisai gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2022 (40284/06)[HTML]

Ákvörðun MDE M gegn Frakklandi dags. 26. apríl 2022 (42821/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Golubev gegn Rússlandi dags. 26. apríl 2022 (46775/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Barinberg gegn Rússlandi dags. 26. apríl 2022 (48119/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Šerbečić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 26. apríl 2022 (51661/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Husar gegn Serbíu dags. 26. apríl 2022 (60951/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Medica gegn Króatíu dags. 26. apríl 2022 (72763/14)[HTML]

Dómur MDE Vod Baur Impex S.R.L. gegn Rúmeníu dags. 26. apríl 2022 (17060/15)[HTML]

Dómur MDE M.A.M. gegn Sviss dags. 26. apríl 2022 (29836/20)[HTML]

Dómur MDE Mediengruppe Österreich Gmbh gegn Austurríki dags. 26. apríl 2022 (37713/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Bantuş gegn Moldóvu dags. 26. apríl 2022 (63399/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Bozer gegn Tyrklandi dags. 26. apríl 2022 (2473/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Kizilay gegn Tyrklandi dags. 26. apríl 2022 (64816/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Otlu gegn Tyrklandi dags. 26. apríl 2022 (66179/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Terkoğlu gegn Tyrklandi dags. 26. apríl 2022 (72875/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 26. apríl 2022 (72957/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Société Havas gegn Frakklandi dags. 28. apríl 2022 (5369/18)[HTML]

Dómur MDE Verrascina o.fl. gegn Ítalíu dags. 28. apríl 2022 (15566/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fiagbe gegn Ítalíu dags. 28. apríl 2022 (18549/20)[HTML]

Dómur MDE Gera De Petri Testaferrata gegn Möltu dags. 28. apríl 2022 (19465/20)[HTML]

Dómur MDE Split Ferry Port Jsc gegn Króatíu dags. 28. apríl 2022 (23472/15)[HTML]

Dómur MDE Imeri gegn Ítalíu dags. 28. apríl 2022 (24984/20)[HTML]

Dómur MDE Soutzos gegn Grikklandi dags. 28. apríl 2022 (31628/14)[HTML]

Dómur MDE Kvirikashvili gegn Georgíu dags. 28. apríl 2022 (34720/16)[HTML]

Dómur MDE Spiteri gegn Möltu dags. 28. apríl 2022 (43693/20)[HTML]

Dómur MDE Dubois gegn Frakklandi dags. 28. apríl 2022 (52833/19)[HTML]

Dómur MDE Hasanov gegn Aserbaísjan dags. 28. apríl 2022 (59202/12)[HTML]

Dómur MDE Bursać o.fl. gegn Króatíu dags. 28. apríl 2022 (78836/16)[HTML]

Dómur MDE Wang gegn Frakklandi dags. 28. apríl 2022 (83700/17)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Khasanov og Rakhmanov gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2022 (28492/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kodrič gegn Slóveníu dags. 3. maí 2022 (16472/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Osankin og Mazurina gegn Rússlandi dags. 3. maí 2022 (20506/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Roić Erceg gegn Króatíu dags. 3. maí 2022 (26327/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Rudik o.fl. gegn Rússlandi dags. 3. maí 2022 (31118/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Krasić gegn Króatíu dags. 3. maí 2022 (31619/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Patratiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 3. maí 2022 (32234/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Khalizov o.fl. gegn Rússlandi dags. 3. maí 2022 (41266/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Nurmagomedov o.fl. gegn Rússlandi dags. 3. maí 2022 (55341/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lashko o.fl. gegn Rússlandi dags. 3. maí 2022 (63375/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Galkin o.fl. gegn Rússlandi dags. 3. maí 2022 (68304/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gaydukov o.fl. gegn Rússlandi dags. 3. maí 2022 (68844/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zaripov o.fl. gegn Rússlandi dags. 3. maí 2022 (71767/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Radio Athina Monoprosopi Etairia Periorismenis Efthynis gegn Grikklandi dags. 3. maí 2022 (77504/13)[HTML]

Dómur MDE A.Ö. og H.Ö. gegn Rúmeníu dags. 3. maí 2022 (1455/20)[HTML]

Dómur MDE Dimov gegn Búlgaríu dags. 3. maí 2022 (14642/15)[HTML]

Dómur MDE Bumbeș gegn Rúmeníu dags. 3. maí 2022 (18079/15)[HTML]

Dómur MDE Dâmbean gegn Rúmeníu dags. 3. maí 2022 (22957/19)[HTML]

Dómur MDE Eren o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2022 (29936/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE P.D. gegn Rússlandi dags. 3. maí 2022 (30560/19)[HTML]

Dómur MDE Volodya Avetisyan gegn Armeníu dags. 3. maí 2022 (39087/15)[HTML]

Dómur MDE Roca Bulgaria Ad gegn Búlgaríu dags. 3. maí 2022 (47080/14)[HTML]

Dómur MDE Ignatov gegn Búlgaríu dags. 3. maí 2022 (50494/19)[HTML]

Dómur MDE Nalbant o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2022 (59914/16)[HTML]

Dómur MDE Si̇lgi̇r gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2022 (60389/10)[HTML]

Dómur MDE Okuyucu gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2022 (78510/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Niftaliyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 5. maí 2022 (561/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Grigalashvili gegn Georgíu dags. 5. maí 2022 (9808/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Borisov o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. maí 2022 (24808/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Başpinaroğlu gegn Tyrklandi dags. 5. maí 2022 (24967/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Dmitriyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. maí 2022 (49080/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Értékszállítási És Őrzésvédelmi Dolgozók Szakszervezete o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 5. maí 2022 (4080/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ardimento o.fl. gegn Ítalíu dags. 5. maí 2022 (4642/17)[HTML]

Dómur MDE Bălui o.fl. gegn Rúmeníu dags. 5. maí 2022 (5077/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gurov o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. maí 2022 (5123/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lia gegn Möltu dags. 5. maí 2022 (8709/20)[HTML]

Dómur MDE E.A. o.fl. gegn Ítalíu dags. 5. maí 2022 (14385/18)[HTML]

Dómur MDE Popov gegn Rússlandi dags. 5. maí 2022 (17730/08)[HTML]

Dómur MDE Teplitczki o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 5. maí 2022 (17839/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mocanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 5. maí 2022 (18213/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mesić gegn Króatíu dags. 5. maí 2022 (19362/18)[HTML]

Dómur MDE Vlahov gegn Króatíu dags. 5. maí 2022 (31163/13)[HTML]

Dómur MDE A.A. o.fl. gegn Ítalíu dags. 5. maí 2022 (37277/16)[HTML]

Dómur MDE Perelli o.fl. gegn Ítalíu dags. 5. maí 2022 (45242/17)[HTML]

Dómur MDE Briganti o.fl. gegn Ítalíu dags. 5. maí 2022 (48820/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Seçgi̇n gegn Tyrklandi dags. 5. maí 2022 (71848/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Galli o.fl. gegn Ítalíu dags. 10. maí 2022 (1772/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Barseghyan gegn Svíþjóð dags. 10. maí 2022 (21238/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Knyshov gegn Rússlandi dags. 10. maí 2022 (21754/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Antonucci gegn Ítalíu dags. 10. maí 2022 (31650/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Agonset Sh.P.K. gegn Albaníu dags. 10. maí 2022 (33104/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Sultanovy gegn Rússlandi dags. 10. maí 2022 (56738/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Čolak gegn Króatíu dags. 10. maí 2022 (60123/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Akulova gegn Rússlandi dags. 10. maí 2022 (72109/14)[HTML]

Dómur MDE Galier gegn Lúxemborg dags. 10. maí 2022 (2759/19)[HTML]

Dómur MDE Yeşi̇ller Ve Sol Gelecek Parti̇si̇ gegn Tyrklandi dags. 10. maí 2022 (41955/14)[HTML]

Dómur MDE Solyanik gegn Rússlandi dags. 10. maí 2022 (47987/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Totopa gegn Spáni dags. 10. maí 2022 (74048/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Ooo Ozon Media gegn Rússlandi dags. 10. maí 2022 (75388/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Colomer gegn Frakklandi dags. 12. maí 2022 (597/19)[HTML]

Dómur MDE Tabouret gegn Frakklandi dags. 12. maí 2022 (43078/15)[HTML]

Dómur MDE Dragan Kovačević gegn Króatíu dags. 12. maí 2022 (49281/15)[HTML]

Dómur MDE X gegn Tékklandi dags. 12. maí 2022 (64886/19)[HTML]

Ákvörðun MDE I.B. gegn Búlgaríu dags. 17. maí 2022 (105/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Senotrusovy gegn Rússlandi dags. 17. maí 2022 (6207/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Bi̇lgi̇n o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. maí 2022 (6228/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Popa o.fl. gegn Rúmeníu dags. 17. maí 2022 (8135/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gbm Metal Eood og Norex Tk Ood gegn Búlgaríu dags. 17. maí 2022 (10843/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Vangelova o.fl. gegn Norður-Makedóníu dags. 17. maí 2022 (17218/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Milinković gegn Serbíu dags. 17. maí 2022 (20854/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Mierlă o.fl. gegn Rúmeníu dags. 17. maí 2022 (25801/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE A.S. o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 17. maí 2022 (34883/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Amis Telekom Doo gegn Serbíu dags. 17. maí 2022 (40234/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Aliyev gegn Rússlandi dags. 17. maí 2022 (41830/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Marić og Mrđanov gegn Króatíu dags. 17. maí 2022 (59359/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sava gegn Rúmeníu dags. 17. maí 2022 (59920/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Sebbar gegn Belgíu dags. 17. maí 2022 (62893/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Clottemans gegn Belgíu dags. 17. maí 2022 (69591/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Ugrinova gegn Búlgaríu dags. 17. maí 2022 (75025/17)[HTML]

Dómur MDE Canuda gegn Moldóvu dags. 17. maí 2022 (4670/16)[HTML]

Dómur MDE Laniauskas gegn Litháen dags. 17. maí 2022 (6544/20)[HTML]

Dómur MDE Loiry gegn Rúmeníu dags. 17. maí 2022 (20425/20)[HTML]

Dómur MDE Y.P. gegn Búlgaríu dags. 17. maí 2022 (23614/20)[HTML]

Dómur MDE Ali Reza gegn Búlgaríu dags. 17. maí 2022 (35422/16)[HTML]

Dómur MDE Tutakbala gegn Tyrklandi dags. 17. maí 2022 (38059/12)[HTML]

Dómur MDE Simić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 17. maí 2022 (39764/20)[HTML]

Dómur MDE Paliy gegn Rússlandi dags. 17. maí 2022 (42267/15)[HTML]

Dómur MDE Dunas gegn Moldóvu dags. 17. maí 2022 (65102/14)[HTML]

Dómur MDE Oganezova gegn Armeníu dags. 17. maí 2022 (71367/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kehayov gegn Búlgaríu dags. 17. maí 2022 (31067/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Turgut gegn Tyrklandi dags. 17. maí 2022 (14445/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Kotelnikov o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. maí 2022 (1519/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tudoreanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 19. maí 2022 (7331/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Paturel gegn Frakklandi dags. 19. maí 2022 (22154/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Sienkiewicz-Woskowicz gegn Póllandi dags. 19. maí 2022 (32512/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Makovetskyy gegn Úkraínu dags. 19. maí 2022 (50824/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Pill gegn Þýskalandi dags. 19. maí 2022 (51451/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Privacy International gegn Bretlandi dags. 19. maí 2022 (60646/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Manannikov gegn Rússlandi dags. 19. maí 2022 (74201/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Real, Spol. S R.O. gegn Tékklandi dags. 19. maí 2022 (81454/12)[HTML]

Dómur MDE L.F. gegn Ungverjalandi dags. 19. maí 2022 (621/14)[HTML]

Dómur MDE Bežanić og Baškarad gegn Króatíu dags. 19. maí 2022 (16140/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Roengkasettakorn Eriksson gegn Svíþjóð dags. 19. maí 2022 (21574/16)[HTML]

Dómur MDE Zografos o.fl. gegn Grikklandi dags. 19. maí 2022 (29744/13)[HTML]

Dómur MDE Bouras gegn Frakklandi dags. 19. maí 2022 (31754/18)[HTML]

Dómur MDE T.C. gegn Ítalíu dags. 19. maí 2022 (54032/18)[HTML]

Dómur MDE Žic gegn Króatíu dags. 19. maí 2022 (54115/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE H.P. o.fl. gegn Króatíu dags. 19. maí 2022 (58282/19)[HTML]

Ákvörðun MDE A.Y. gegn Rússlandi dags. 24. maí 2022 (10586/07)[HTML]

Ákvörðun MDE L.F. gegn Bretlandi dags. 24. maí 2022 (19839/21)[HTML]

Dómur MDE Dokukiny gegn Rússlandi dags. 24. maí 2022 (1223/12)[HTML]

Dómur MDE Zao Informatsionnoye Agentstvo Rosbalt gegn Rússlandi dags. 24. maí 2022 (16503/14)[HTML]

Dómur MDE Strogov og Kirichenko gegn Rússlandi dags. 24. maí 2022 (43387/09)[HTML]

Dómur MDE Pretorian gegn Rúmeníu dags. 24. maí 2022 (45014/16)[HTML]

Dómur MDE Alici o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2022 (70098/12)[HTML]

Dómur MDE Si̇nan Çeti̇nkaya og Ağyar Çeti̇nkaya gegn Tyrklandi dags. 24. maí 2022 (74536/10)[HTML]

Dómur MDE Preobrazheniye Rossii o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. maí 2022 (78607/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Prilipko gegn Rússlandi dags. 24. maí 2022 (8048/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Protsenko gegn Rússlandi dags. 24. maí 2022 (22514/16)[HTML]

Dómur MDE Tb Inžinjering D.O.O. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 25. maí 2022 (8181/21)[HTML]

Dómur MDE Hankó o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 25. maí 2022 (17701/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Apetre o.fl. gegn Rúmeníu dags. 25. maí 2022 (32526/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Farkas o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 25. maí 2022 (33687/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Žilić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 25. maí 2022 (49551/20)[HTML]

Dómur MDE Poroshin gegn Rússlandi dags. 25. maí 2022 (70913/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Rigo gegn Slóvakíu dags. 31. maí 2022 (4315/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Björk Þórarinsdóttir gegn Íslandi dags. 31. maí 2022 (24493/17)[HTML]

Ákvörðun MDE H gegn Bretlandi dags. 31. maí 2022 (32185/20)[HTML]

Ákvörðun MDE G.C. o.fl. gegn Ítalíu dags. 31. maí 2022 (32895/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Jordan gegn Bretlandi dags. 31. maí 2022 (48066/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Khashagulgovy gegn Rússlandi dags. 31. maí 2022 (73006/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Tripa gegn Rúmeníu dags. 31. maí 2022 (75493/17)[HTML]

Dómur MDE Taner Kiliç gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 31. maí 2022 (208/18)[HTML]

Dómur MDE Arnar Helgi Lárusson gegn Íslandi dags. 31. maí 2022 (23077/19)[HTML]

Dómur MDE Galeano Peñas gegn Spáni dags. 31. maí 2022 (48784/20)[HTML]

Dómur MDE Melnik o.fl. gegn Rússlandi dags. 31. maí 2022 (66619/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE X o.fl. gegn Albaníu dags. 31. maí 2022 (73548/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kryvogub gegn Rússlandi og Úkraínu dags. 31. maí 2022 (17947/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Gordychenko gegn Úkraínu dags. 2. júní 2022 (10132/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Medvedchuk gegn Úkraínu dags. 2. júní 2022 (32100/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Sharapov og Domnikov gegn Rússlandi dags. 2. júní 2022 (34245/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Aliyev og Kartashov gegn Rússlandi dags. 2. júní 2022 (35605/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Digay o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. júní 2022 (48599/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kotlyarova gegn Úkraínu dags. 2. júní 2022 (53456/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Gmyz gegn Póllandi dags. 2. júní 2022 (56778/18)[HTML]

Dómur MDE Croatia Bus D.O.O. gegn Króatíu dags. 2. júní 2022 (12261/15)[HTML]

Dómur MDE Adamčo gegn Slóvakíu (nr. 2) dags. 2. júní 2022 (20877/19)[HTML]

Dómur MDE Church Of Greece gegn Grikklandi dags. 2. júní 2022 (25207/13)[HTML]

Dómur MDE Mastrogiannis gegn Grikklandi dags. 2. júní 2022 (34151/13)[HTML]

Dómur MDE H.M. o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 2. júní 2022 (38967/17)[HTML]

Dómur MDE Zoidaki-Georgantopoulou gegn Grikklandi dags. 2. júní 2022 (44038/13)[HTML]

Dómur MDE Bacht Ae gegn Grikklandi dags. 2. júní 2022 (49215/18)[HTML]

Dómur MDE Straume gegn Lettlandi dags. 2. júní 2022 (59402/14)[HTML]

Dómur MDE Štefek gegn Króatíu dags. 2. júní 2022 (65173/17)[HTML]

Dómur MDE Babayev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 2. júní 2022 (71750/13)[HTML]

Ákvörðun MDE İşnaç o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. júní 2022 (26166/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Akçeşme gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2022 (19889/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Pruteanu gegn Moldóvu dags. 7. júní 2022 (27670/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Namazli gegn Aserbaísjan dags. 7. júní 2022 (28203/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Akhalaia gegn Georgíu dags. 7. júní 2022 (30464/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Grîu gegn Moldóvu dags. 7. júní 2022 (38016/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Kapustina gegn Rússlandi dags. 7. júní 2022 (56109/13)[HTML]

Dómur MDE Yeğer gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2022 (4099/12)[HTML]

Dómur MDE Foutas Aristidou gegn Kýpur dags. 7. júní 2022 (11990/15)[HTML]

Dómur MDE Eldesuki gegn Rússlandi dags. 7. júní 2022 (12454/19)[HTML]

Dómur MDE Günel gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2022 (20937/10)[HTML]

Dómur MDE Önal o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2022 (20950/10)[HTML]

Dómur MDE Yildiz og Aydin gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2022 (21348/10)[HTML]

Dómur MDE Çavuş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2022 (21385/10)[HTML]

Dómur MDE Vandenbussche gegn Belgíu dags. 7. júní 2022 (21402/16)[HTML]

Dómur MDE Varol o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2022 (21453/10)[HTML]

Dómur MDE Yilmaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2022 (21674/10)[HTML]

Dómur MDE Süleyman Yildiz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2022 (22592/10)[HTML]

Dómur MDE Kostovski gegn Norður-Makedóníu dags. 7. júní 2022 (23773/17)[HTML]

Dómur MDE C.-A.D. og L.-C.D. gegn Rússlandi dags. 7. júní 2022 (29601/20)[HTML]

Dómur MDE Taganrog Lro o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. júní 2022 (32401/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Patrício Monteiro Telo De Abreu gegn Portúgal dags. 7. júní 2022 (42713/15)[HTML]

Dómur MDE Boboc o.fl. gegn Moldóvu dags. 7. júní 2022 (44592/16)[HTML]

Dómur MDE Centelles Mas o.fl. gegn Spáni dags. 7. júní 2022 (44799/19)[HTML]

Dómur MDE Kutsarovi gegn Búlgaríu dags. 7. júní 2022 (47711/19)[HTML]

Dómur MDE Teliatnikov gegn Litháen dags. 7. júní 2022 (51914/19)[HTML]

Dómur MDE Sharipov gegn Rússlandi dags. 7. júní 2022 (61658/19)[HTML]

Dómur MDE Kohen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2022 (66616/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE I.G.D. gegn Búlgaríu dags. 7. júní 2022 (70139/14)[HTML]

Dómur MDE Louis gegn Belgíu dags. 7. júní 2022 (77190/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Düzcan gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2022 (13908/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Özcan gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2022 (23677/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Ünlü gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2022 (36222/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Köyden gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2022 (52190/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Grebenyuk gegn Úkraínu dags. 9. júní 2022 (25580/18)[HTML]

Dómur MDE Gogoș o.fl. gegn Rúmeníu dags. 9. júní 2022 (583/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zakharov gegn Rússlandi dags. 9. júní 2022 (2331/14)[HTML]

Dómur MDE Clopotar o.fl. gegn Rúmeníu dags. 9. júní 2022 (3411/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Da Silva Santos Pereira og Diamantino Da Silva gegn Portúgal dags. 9. júní 2022 (4581/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Belevitin og Agarkov gegn Rússlandi dags. 9. júní 2022 (9456/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zubel gegn Póllandi dags. 9. júní 2022 (10932/18)[HTML]

Dómur MDE Bazhanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. júní 2022 (15009/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Xavier Lucas gegn Frakklandi dags. 9. júní 2022 (15567/20)[HTML]

Dómur MDE Nusalova og Lyapin gegn Rússlandi dags. 9. júní 2022 (17492/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Maria Azzopardi gegn Möltu dags. 9. júní 2022 (22008/20)[HTML]

Dómur MDE Šabanović gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 9. júní 2022 (24139/20)[HTML]

Dómur MDE Lobodova gegn Rússlandi dags. 9. júní 2022 (25321/08)[HTML]

Dómur MDE Geréd o.fl. gegn Rúmeníu dags. 9. júní 2022 (27581/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Andreyev gegn Rússlandi dags. 9. júní 2022 (32711/13)[HTML]

Dómur MDE A.A.A. o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 9. júní 2022 (37327/17)[HTML]

Dómur MDE Magyar o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 9. júní 2022 (38668/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dovgiy og Sagura gegn Rússlandi dags. 9. júní 2022 (41103/10)[HTML]

Dómur MDE Hasanali Aliyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 9. júní 2022 (42858/11)[HTML]

Dómur MDE Dadashov og Hajibeyli gegn Aserbaísjan dags. 9. júní 2022 (47915/09 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Savickis o.fl. gegn Lettlandi dags. 9. júní 2022 (49270/11)[HTML]

Dómur MDE Dilmukhametov o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. júní 2022 (50711/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Szewczykowie gegn Póllandi dags. 9. júní 2022 (51832/13)[HTML]

Dómur MDE Boldyrev gegn Rússlandi dags. 9. júní 2022 (52023/08)[HTML]

Dómur MDE Serkin o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. júní 2022 (61059/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yudintsev og Shisterov gegn Rússlandi dags. 9. júní 2022 (78144/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Brkljač gegn Króatíu dags. 14. júní 2022 (6721/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Dolić og Hasani gegn Króatíu dags. 14. júní 2022 (10647/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Qosja gegn Albaníu dags. 14. júní 2022 (17475/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Štitić gegn Króatíu dags. 14. júní 2022 (18869/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Kout gegn Lúxemborg dags. 14. júní 2022 (22677/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Șuta gegn Rúmeníu dags. 14. júní 2022 (41836/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Thibaut gegn Frakklandi dags. 14. júní 2022 (41892/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mihăilescu gegn Rúmeníu dags. 14. júní 2022 (45735/16)[HTML]

Dómur MDE K.Y. gegn Rússlandi dags. 14. júní 2022 (5504/20)[HTML]

Dómur MDE Ecodefence o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. júní 2022 (9988/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Balkasi o.fl. gegn Albaníu dags. 14. júní 2022 (14800/18)[HTML]

Dómur MDE Alexandru-Radu Luca gegn Rúmeníu dags. 14. júní 2022 (20837/18)[HTML]

Dómur MDE Aktiva Doo gegn Serbíu dags. 14. júní 2022 (23079/11)[HTML]

Dómur MDE Laytsan gegn Rússlandi dags. 14. júní 2022 (28882/14)[HTML]

Dómur MDE Abdullah Yalçin gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 14. júní 2022 (34417/10)[HTML]

Dómur MDE L.B. gegn Litháen dags. 14. júní 2022 (38121/20)[HTML]

Dómur MDE Cruz Garcia gegn Spáni dags. 14. júní 2022 (43604/18)[HTML]

Dómur MDE Ponta gegn Rúmeníu dags. 14. júní 2022 (44652/18)[HTML]

Dómur MDE Hristova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 14. júní 2022 (48411/15)[HTML]

Dómur MDE Mihăilă gegn Rúmeníu dags. 14. júní 2022 (54262/14)[HTML]

Dómur MDE Stoyanova gegn Búlgaríu dags. 14. júní 2022 (56070/18)[HTML]

Dómur MDE Topal o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. júní 2022 (61504/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Algirdas Butkevičius gegn Litháen dags. 14. júní 2022 (70489/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Golubović gegn Montenegró dags. 16. júní 2022 (22054/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Seltsov og Chizhov gegn Rússlandi dags. 16. júní 2022 (24334/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Wakileh gegn Noregi dags. 16. júní 2022 (36684/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Stevens gegn Noregi dags. 16. júní 2022 (42259/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Vokáč gegn Tékklandi dags. 16. júní 2022 (79225/16)[HTML]

Dómur MDE Goulandris og Vardinogianni gegn Grikklandi dags. 16. júní 2022 (1735/13)[HTML]

Dómur MDE De Giorgi gegn Ítalíu dags. 16. júní 2022 (23735/19)[HTML]

Dómur MDE Żurek gegn Póllandi dags. 16. júní 2022 (39650/18)[HTML]

Dómur MDE Ramiz Jafarov gegn Aserbaísjan dags. 16. júní 2022 (40424/12)[HTML]

Dómur MDE Skorupa gegn Póllandi dags. 16. júní 2022 (44153/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Snaïnter Anonymi Emporiki Etairia Paichnidion gegn Grikklandi dags. 16. júní 2022 (52503/14)[HTML]

Dómur MDE Akkad gegn Tyrklandi dags. 21. júní 2022 (1557/19)[HTML]

Dómur MDE Manukyan gegn Armeníu dags. 21. júní 2022 (2303/12)[HTML]

Dómur MDE P.W. gegn Austurríki dags. 21. júní 2022 (10425/19)[HTML]

Dómur MDE S.M. gegn Rússlandi dags. 21. júní 2022 (17219/20)[HTML]

Dómur MDE Shirvaniyev gegn Rússlandi dags. 21. júní 2022 (22470/18)[HTML]

Dómur MDE Afitseryan gegn Armeníu dags. 21. júní 2022 (28597/14)[HTML]

Dómur MDE Turayeva gegn Rússlandi dags. 21. júní 2022 (36255/16)[HTML]

Dómur MDE M.N. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. júní 2022 (40462/16)[HTML]

Dómur MDE Bisultanovy gegn Rússlandi dags. 21. júní 2022 (48608/19)[HTML]

Dómur MDE Saveykiny gegn Rússlandi dags. 21. júní 2022 (65774/11)[HTML]

Dómur MDE Babayan gegn Armeníu dags. 21. júní 2022 (70491/13)[HTML]

Dómur MDE Lavrentyev gegn Rússlandi dags. 21. júní 2022 (71333/10)[HTML]

Dómur MDE Alleleh o.fl. gegn Noregi dags. 23. júní 2022 (569/20)[HTML]

Dómur MDE Kozin gegn Rússlandi dags. 23. júní 2022 (1993/17)[HTML]

Dómur MDE Mkhitaryan o.fl. gegn Armeníu dags. 23. júní 2022 (4693/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vass o.fl. gegn Rúmeníu dags. 23. júní 2022 (7175/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Diaconu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 23. júní 2022 (8806/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Grosam gegn Tékklandi dags. 23. júní 2022 (19750/13)[HTML]

Dómur MDE Vassilyan o.fl. gegn Armeníu dags. 23. júní 2022 (20193/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ivantsov o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. júní 2022 (20509/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Belosludtsev gegn Rússlandi dags. 23. júní 2022 (22506/20)[HTML]

Dómur MDE Mukhin og Basiyeva gegn Rússlandi dags. 23. júní 2022 (24655/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rouillan gegn Frakklandi dags. 23. júní 2022 (28000/19)[HTML]

Dómur MDE Khalimov o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. júní 2022 (35205/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kharlamov og Shcherbatenko gegn Rússlandi dags. 23. júní 2022 (40959/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hegediš gegn Króatíu dags. 23. júní 2022 (41306/18)[HTML]

Dómur MDE Ibishbeyli gegn Aserbaísjan dags. 23. júní 2022 (45929/17)[HTML]

Dómur MDE Turcin o.fl. gegn Rúmeníu dags. 23. júní 2022 (46051/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Arambašin gegn Króatíu dags. 23. júní 2022 (48981/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Naumenko og Sia Rix Shipping gegn Lettlandi dags. 23. júní 2022 (50805/14)[HTML]

Dómur MDE Pjonteková og Petejová gegn Slóvakíu dags. 23. júní 2022 (52505/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pestrikova gegn Rússlandi dags. 23. júní 2022 (52548/17)[HTML]

Dómur MDE Budaghyan og Chugaszyan gegn Armeníu dags. 23. júní 2022 (56589/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Haščák gegn Slóvakíu dags. 23. júní 2022 (58359/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Trenchenkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. júní 2022 (65143/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cianchella o.fl. gegn Ítalíu dags. 23. júní 2022 (65808/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bilginsoy gegn Tyrklandi dags. 28. júní 2022 (3552/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Lombardi gegn Ítalíu dags. 28. júní 2022 (8796/03)[HTML]

Ákvörðun MDE R.C. o.fl. gegn Ítalíu dags. 28. júní 2022 (9902/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Wierzbicki og Wierzbicka gegn Póllandi dags. 28. júní 2022 (34872/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Toromag, S.R.O. o.fl. gegn Slóvakíu dags. 28. júní 2022 (41217/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Deveci̇ gegn Tyrklandi dags. 28. júní 2022 (42785/11)[HTML]

Dómur MDE Sokolovas gegn Litháen dags. 28. júní 2022 (10049/20)[HTML]

Dómur MDE Talevska og Trpcheska gegn Norður-Makedóníu dags. 28. júní 2022 (11828/16)[HTML]

Dómur MDE Boutaffala gegn Belgíu dags. 28. júní 2022 (20762/19)[HTML]

Dómur MDE Apopii gegn Moldóvu dags. 28. júní 2022 (32617/16)[HTML]

Dómur MDE M.D. o.fl. gegn Spáni dags. 28. júní 2022 (36584/17)[HTML]

Dómur MDE Kabar gegn Tyrklandi dags. 28. júní 2022 (38597/14)[HTML]

Dómur MDE Acar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. júní 2022 (64251/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Carzedda gegn Ítalíu dags. 30. júní 2022 (330/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Aziyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. júní 2022 (6557/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE C.V. og M.E.D. gegn Frakklandi dags. 30. júní 2022 (13948/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Wieczorek gegn Póllandi dags. 30. júní 2022 (23801/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Dandayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. júní 2022 (53819/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Voyakin gegn Rússlandi dags. 30. júní 2022 (57061/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Goncharov o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. júní 2022 (68808/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rusishvili gegn Georgíu dags. 30. júní 2022 (15269/13)[HTML]

Dómur MDE Azadliq og Zayidov gegn Aserbaísjan dags. 30. júní 2022 (20755/08)[HTML]

Dómur MDE A.I. o.fl. gegn Póllandi dags. 30. júní 2022 (39028/17)[HTML]

Dómur MDE A.B. o.fl. gegn Póllandi dags. 30. júní 2022 (42907/17)[HTML]

Dómur MDE Ahmadli gegn Aserbaísjan dags. 30. júní 2022 (52286/11)[HTML]

Dómur MDE Bts Holding, A.S. gegn Slóvakíu dags. 30. júní 2022 (55617/17)[HTML]

Dómur MDE Paparrigopoulos gegn Grikklandi dags. 30. júní 2022 (61657/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Iliev gegn Búlgaríu og Rússlandi dags. 30. júní 2022 (7743/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Lanzerath gegn Þýskalandi dags. 5. júlí 2022 (1854/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Bolognese o.fl. gegn Ítalíu dags. 5. júlí 2022 (7312/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Milivojević gegn Serbíu dags. 5. júlí 2022 (11944/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Peniu gegn Rúmeníu dags. 5. júlí 2022 (13136/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Paviglianiti gegn Ítalíu dags. 5. júlí 2022 (13331/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Magdić gegn Króatíu dags. 5. júlí 2022 (17578/20)[HTML]

Ákvörðun MDE M.B. og R.A. gegn Spáni dags. 5. júlí 2022 (20351/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Piperea gegn Rúmeníu dags. 5. júlí 2022 (24183/21)[HTML]

Ákvörðun MDE P.H. o.fl. gegn Ítalíu dags. 5. júlí 2022 (27157/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Roth gegn Þýskalandi dags. 5. júlí 2022 (31576/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Koteva gegn Búlgaríu dags. 5. júlí 2022 (33654/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Panaet gegn Rúmeníu dags. 5. júlí 2022 (34690/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Buci gegn Albaníu dags. 5. júlí 2022 (38924/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Čišić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 5. júlí 2022 (53638/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Oü Parem Kallas gegn Eistlandi dags. 5. júlí 2022 (56002/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Žulić gegn Króatíu dags. 5. júlí 2022 (69108/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Samsser Khan gegn Portúgal dags. 5. júlí 2022 (76551/16)[HTML]

Dómur MDE Association Of Civil Servants og Union For Collective Bargaining o.fl. gegn Þýskalandi dags. 5. júlí 2022 (815/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vlad gegn Rúmeníu dags. 5. júlí 2022 (1020/20)[HTML]

Dómur MDE Stănescu gegn Rúmeníu dags. 5. júlí 2022 (3861/16)[HTML]

Dómur MDE Agrokualita Eood gegn Rúmeníu dags. 5. júlí 2022 (18669/19)[HTML]

Dómur MDE Paulescu gegn Rúmeníu dags. 5. júlí 2022 (21700/15)[HTML]

Dómur MDE Loizides gegn Kýpur dags. 5. júlí 2022 (31029/15)[HTML]

Dómur MDE Drousiotis gegn Kýpur dags. 5. júlí 2022 (42315/15)[HTML]

Dómur MDE Ivanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. júlí 2022 (50942/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Genchev gegn Búlgaríu dags. 5. júlí 2022 (57868/16)[HTML]

Dómur MDE Kursish o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. júlí 2022 (62003/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Di̇mi̇ci̇ gegn Tyrklandi dags. 5. júlí 2022 (70133/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Büyük gegn Búlgaríu dags. 5. júlí 2022 (23843/17)[HTML]

Ákvörðun MDE De Pracomtal og Fondation Jérôme Lejeune gegn Frakklandi dags. 7. júlí 2022 (34701/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Rahimov gegn Aserbaísjan dags. 7. júlí 2022 (40026/09)[HTML]

Dómur MDE Syrras gegn Grikklandi dags. 7. júlí 2022 (3068/14)[HTML]

Dómur MDE Sci Le Château Du Francport gegn Frakklandi dags. 7. júlí 2022 (3269/18)[HTML]

Dómur MDE Safi o.fl. gegn Grikklandi dags. 7. júlí 2022 (5418/15)[HTML]

Dómur MDE Mata gegn Ungverjalandi dags. 7. júlí 2022 (7329/16)[HTML]

Dómur MDE Jurišić gegn Króatíu (nr. 2) dags. 7. júlí 2022 (8000/21)[HTML]

Dómur MDE Stepanishchev gegn Rússlandi dags. 7. júlí 2022 (22911/18)[HTML]

Dómur MDE Zverev o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. júlí 2022 (26363/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yepikhin gegn Rússlandi dags. 7. júlí 2022 (29389/19)[HTML]

Dómur MDE Haouari gegn Ungverjalandi dags. 7. júlí 2022 (29440/16)[HTML]

Dómur MDE Tokarenko gegn Rússlandi dags. 7. júlí 2022 (30472/18)[HTML]

Dómur MDE Vislobokov og Gordon gegn Rússlandi dags. 7. júlí 2022 (31578/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE M.S. gegn Ítalíu dags. 7. júlí 2022 (32715/19)[HTML]

Dómur MDE Mironovskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. júlí 2022 (38503/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Huber gegn Króatíu dags. 7. júlí 2022 (39571/16)[HTML]

Dómur MDE Fekete o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 7. júlí 2022 (44057/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Medak o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 7. júlí 2022 (45689/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Torosian gegn Grikklandi dags. 7. júlí 2022 (48195/17)[HTML]

Dómur MDE Kozlov gegn Rússlandi dags. 7. júlí 2022 (53267/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Velcu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 7. júlí 2022 (63313/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ferhatović gegn Slóveníu dags. 7. júlí 2022 (64725/19)[HTML]

Dómur MDE Yeruslanov gegn Rússlandi dags. 7. júlí 2022 (69591/17)[HTML]

Dómur MDE Tagiyeva gegn Aserbaísjan dags. 7. júlí 2022 (72611/14)[HTML]

Dómur MDE Chernousov o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. júlí 2022 (79688/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chocholáč gegn Slóvakíu dags. 7. júlí 2022 (81292/17)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Kavala gegn Tyrklandi dags. 11. júlí 2022 (28749/18)[HTML]

Dómur MDE Bryansk-Tula Diocese Of The Russian Orthodox Free Church gegn Rússlandi dags. 12. júlí 2022 (32895/13)[HTML]

Dómur MDE Krivtsova gegn Rússlandi dags. 12. júlí 2022 (35802/16)[HTML]

Dómur MDE Kotlyar gegn Rússlandi dags. 12. júlí 2022 (38825/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fumal gegn Belgíu dags. 12. júlí 2022 (76985/12)[HTML]

Dómur MDE Borisovskiy gegn Rússlandi dags. 19. júlí 2022 (41248/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Litvinovich gegn Rússlandi dags. 19. júlí 2022 (43038/11)[HTML]

Dómur MDE Rudykh o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. júlí 2022 (55659/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Anzina o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. júlí 2022 (60757/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ivanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. júlí 2022 (62082/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Azarsanov og Borokov gegn Rússlandi dags. 19. júlí 2022 (63160/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Katsikeros gegn Grikklandi dags. 21. júlí 2022 (2303/19)[HTML]

Dómur MDE Darboe og Camara gegn Ítalíu dags. 21. júlí 2022 (5797/17)[HTML]

Dómur MDE Bocharova og Enfiadzhyan gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2022 (10711/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sungatov gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2022 (17010/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Volkov gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2022 (17016/19)[HTML]

Dómur MDE Ince o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 21. júlí 2022 (20981/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tremigliozzi og Mazzeo gegn Ítalíu dags. 21. júlí 2022 (24816/03)[HTML]

Dómur MDE Boyko-Velikiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2022 (24847/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Aleksandr Bikbulatov gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2022 (29894/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Varshavskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2022 (31282/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kuvshinov o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2022 (36533/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kuvshinchikov o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2022 (39280/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bondarev gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2022 (39439/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Goryunkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2022 (40408/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yerokhin o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2022 (47274/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bieliński gegn Póllandi dags. 21. júlí 2022 (48762/19)[HTML]

Dómur MDE Dilshnayder o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2022 (57636/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yermakova o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. júlí 2022 (79300/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Magomayev gegn Rússlandi dags. 26. júlí 2022 (10829/11)[HTML]

Dómur MDE Smirnov og Novoselova gegn Rússlandi dags. 26. júlí 2022 (11005/19)[HTML]

Dómur MDE Sheleg gegn Rússlandi dags. 26. júlí 2022 (27494/06)[HTML]

Dómur MDE Saidov gegn Rússlandi dags. 26. júlí 2022 (31872/19)[HTML]

Dómur MDE Taratunin o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. júlí 2022 (2051/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pisarev o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. júlí 2022 (2556/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kupriyanov gegn Rússlandi dags. 28. júlí 2022 (9956/20)[HTML]

Dómur MDE Moldoratov o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. júlí 2022 (14277/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pavlov o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. júlí 2022 (14878/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yarnykh o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. júlí 2022 (18607/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kuzmin o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. júlí 2022 (41563/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shmonin og Yefremov gegn Rússlandi dags. 28. júlí 2022 (52727/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Matveyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. júlí 2022 (54430/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Akhpolov o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. júlí 2022 (55025/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Semyan o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. júlí 2022 (56813/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Margiyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. júlí 2022 (56984/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Akhmetzyanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. júlí 2022 (61350/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Golikov o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. júlí 2022 (64191/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zhambulov o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. júlí 2022 (75115/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Banchila o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. júlí 2022 (82816/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tsarev o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. júlí 2022 (83036/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ryzhkov og Degtyarev gegn Rússlandi dags. 25. ágúst 2022 (4115/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kornacki gegn Póllandi dags. 25. ágúst 2022 (4775/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Shmarlovskiy gegn Rússlandi dags. 25. ágúst 2022 (10877/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Bushati o.fl. gegn Albaníu dags. 25. ágúst 2022 (11170/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Romanenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. ágúst 2022 (20230/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kattayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. ágúst 2022 (38277/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Akopyan o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. ágúst 2022 (40783/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Rogozina o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. ágúst 2022 (55690/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tikhomirov gegn Rússlandi dags. 25. ágúst 2022 (72409/17)[HTML]

Dómur MDE W.O. o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 25. ágúst 2022 (36896/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Hruszka gegn Póllandi dags. 30. ágúst 2022 (3831/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Çeti̇nkaya gegn Tyrklandi dags. 30. ágúst 2022 (5815/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Saçak gegn Tyrklandi dags. 30. ágúst 2022 (18815/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Thiam gegn Ítalíu dags. 30. ágúst 2022 (21329/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Ibrić og Petrović gegn Serbíu dags. 30. ágúst 2022 (33322/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Peksak gegn Tyrklandi dags. 30. ágúst 2022 (39619/21)[HTML]

Ákvörðun MDE International Centre Of Roerichs gegn Rússlandi dags. 30. ágúst 2022 (49068/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Aşicioğlu gegn Tyrklandi dags. 30. ágúst 2022 (52131/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Ari-Tem İnş. Tem. Güv. Yemek Ürt. Hi̇z. Teks. Zi̇rai̇ İlaç Taah. San. Ve Ti̇c. Ltd. Şti̇. gegn Tyrklandi dags. 30. ágúst 2022 (63398/10)[HTML]

Dómur MDE W gegn Frakklandi dags. 30. ágúst 2022 (1348/21)[HTML]

Dómur MDE Y.G. gegn Rússlandi dags. 30. ágúst 2022 (8647/12)[HTML]

Dómur MDE Pârvu gegn Rúmeníu dags. 30. ágúst 2022 (13326/18)[HTML]

Dómur MDE Traskunova gegn Rússlandi dags. 30. ágúst 2022 (21648/11)[HTML]

Dómur MDE Tusă gegn Rúmeníu dags. 30. ágúst 2022 (21854/18)[HTML]

Dómur MDE Rotaru gegn Rúmeníu dags. 30. ágúst 2022 (26075/16)[HTML]

Dómur MDE A.E.J. gegn Rúmeníu dags. 30. ágúst 2022 (33463/18)[HTML]

Dómur MDE Konya o.fl. gegn Rúmeníu dags. 30. ágúst 2022 (37087/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Korporativna Targovska Banka Ad gegn Búlgaríu dags. 30. ágúst 2022 (46564/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE C. gegn Rúmeníu dags. 30. ágúst 2022 (47358/20)[HTML]

Dómur MDE Gal gegn Rúmeníu dags. 30. ágúst 2022 (49229/15)[HTML]

Dómur MDE R gegn Frakklandi dags. 30. ágúst 2022 (49857/20)[HTML]

Dómur MDE Sergey Sorokin gegn Rússlandi dags. 30. ágúst 2022 (52808/09)[HTML]

Dómur MDE Welsh og Silva Canha gegn Portúgal dags. 30. ágúst 2022 (58106/15)[HTML]

Dómur MDE Ibragimova gegn Rússlandi dags. 30. ágúst 2022 (68537/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Teleradiokompaniya Era, Tov gegn Úkraínu dags. 1. september 2022 (24064/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Kharitonov gegn Úkraínu dags. 1. september 2022 (49207/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Miska Teleradiokompaniya Chernivtsi, Tov gegn Úkraínu dags. 1. september 2022 (55592/13)[HTML]

Dómur MDE Safarov gegn Aserbaísjan dags. 1. september 2022 (885/12)[HTML]

Dómur MDE Sadigov gegn Aserbaísjan dags. 1. september 2022 (1459/14)[HTML]

Dómur MDE Z. gegn Króatíu dags. 1. september 2022 (21347/21)[HTML]

Dómur MDE Makarashvili o.fl. gegn Georgíu dags. 1. september 2022 (23158/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Thörn gegn Svíþjóð dags. 1. september 2022 (24547/18)[HTML]

Dómur MDE P.C. gegn Írlandi dags. 1. september 2022 (26922/19)[HTML]

Dómur MDE Guliyeva gegn Aserbaísjan dags. 1. september 2022 (72608/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Năstase gegn Rúmeníu dags. 6. september 2022 (46/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE S.W. o.fl. gegn Austurríki dags. 6. september 2022 (1928/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Gerta Hauser Gmbh & Co Kg gegn Austurríki dags. 6. september 2022 (7626/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Horváth gegn Ungverjalandi dags. 6. september 2022 (10490/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Vracko gegn Austurríki dags. 6. september 2022 (14023/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Klinc gegn Austurríki dags. 6. september 2022 (14031/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Fierăscu gegn Rúmeníu dags. 6. september 2022 (19444/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Spiteri Maempel o.fl. gegn Möltu dags. 6. september 2022 (26917/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Mkrtchyan gegn Armeníu dags. 6. september 2022 (38374/20)[HTML]

Ákvörðun MDE De Almeida Semião gegn Portúgal dags. 6. september 2022 (46719/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Sanches Pina gegn Portúgal dags. 6. september 2022 (56700/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Kornaus gegn Póllandi dags. 6. september 2022 (57953/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Porge gegn Rúmeníu dags. 6. september 2022 (69183/14)[HTML]

Dómur MDE Ataman o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. september 2022 (14676/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bayram o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. september 2022 (20061/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Saat gegn Tyrklandi dags. 6. september 2022 (23939/20)[HTML]

Dómur MDE Gaši o.fl. gegn Serbíu dags. 6. september 2022 (24738/19)[HTML]

Dómur MDE V.P. gegn Moldóvu dags. 6. september 2022 (27402/16)[HTML]

Dómur MDE Ete gegn Tyrklandi dags. 6. september 2022 (28154/20)[HTML]

Dómur MDE Salinschi gegn Moldóvu dags. 6. september 2022 (37760/18)[HTML]

Dómur MDE Madam gegn Moldóvu dags. 6. september 2022 (42715/19)[HTML]

Dómur MDE Korshunova gegn Rússlandi dags. 6. september 2022 (46147/19)[HTML]

Dómur MDE Bat gegn Tyrklandi dags. 6. september 2022 (57279/11)[HTML]

Dómur MDE Bodalev gegn Rússlandi dags. 6. september 2022 (67200/12)[HTML]

Dómur MDE Ulusoy o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. september 2022 (73062/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Geleş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. september 2022 (75881/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yordanof gegn Grikklandi dags. 6. september 2022 (16769/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Penev gegn Búlgaríu dags. 6. september 2022 (73701/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Marinovski gegn Búlgaríu dags. 6. september 2022 (78815/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Palyanov og Kazantseva gegn Úkraínu dags. 8. september 2022 (31553/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Asadov gegn Aserbaísjan dags. 8. september 2022 (64762/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Shokin gegn Úkraínu dags. 8. september 2022 (77114/17)[HTML]

Dómur MDE Jansons gegn Lettlandi dags. 8. september 2022 (1434/14)[HTML]

Dómur MDE Drelon gegn Frakklandi dags. 8. september 2022 (3153/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE J.I. gegn Króatíu dags. 8. september 2022 (35898/16)[HTML]

Dómur MDE P.H. gegn Slóvakíu dags. 8. september 2022 (37574/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Demi̇rtaş gegn Tyrklandi dags. 13. september 2022 (4592/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Turceac og Cerchez gegn Moldóvu dags. 13. september 2022 (11972/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Dursun gegn Tyrklandi dags. 13. september 2022 (12895/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Yazicioğlu gegn Tyrklandi dags. 13. september 2022 (15687/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Denyali o.fl. gegn Kýpur dags. 13. september 2022 (25652/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Aksoy gegn Tyrklandi dags. 13. september 2022 (33647/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Filips gegn Þýskalandi dags. 13. september 2022 (36306/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ağcakaya gegn Tyrklandi dags. 13. september 2022 (39365/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Thevenon gegn Frakklandi dags. 13. september 2022 (46061/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Ercan gegn Tyrklandi dags. 13. september 2022 (47210/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Temi̇z gegn Tyrklandi dags. 13. september 2022 (64879/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Ukrainian Orthodox Parish Of The Holy Trinity Church In Noginsk o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. september 2022 (78909/17)[HTML]

Dómur MDE Timur Sharipov gegn Rússlandi dags. 13. september 2022 (15758/13)[HTML]

Dómur MDE Başer og Özçeli̇k gegn Tyrklandi dags. 13. september 2022 (30694/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gilanov gegn Moldóvu dags. 13. september 2022 (44719/10)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE H.F. o.fl. gegn Frakklandi dags. 14. september 2022 (24384/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bondarev o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (5945/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yusupov gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (11449/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Kozlov gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (11649/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Toshov og Kuptsov gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (14867/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Khalikov o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (33856/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Magazeyshchikov gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (35651/17)[HTML]

Ákvörðun MDE N.Z. gegn Frakklandi dags. 15. september 2022 (40401/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Pronenko gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (43916/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Mityanin gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (46915/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Zyabkov gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (52725/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Laptev og Lukichev gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (56333/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Chistova gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (57830/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Titovskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (59250/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stanislav Lutsenko gegn Úkraínu (nr. 2) dags. 15. september 2022 (483/10)[HTML]

Dómur MDE Habilaj gegn Albaníu dags. 15. september 2022 (2480/10)[HTML]

Dómur MDE Kaganovskyy gegn Úkraínu dags. 15. september 2022 (2809/18)[HTML]

Dómur MDE Platonov o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (5660/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Timokhin o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (6510/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Birlov og Rakhmatullayev gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (6652/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Litvinov gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (6890/13)[HTML]

Dómur MDE Balogh o.fl. gegn Slóvakíu dags. 15. september 2022 (7918/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rabczewska gegn Póllandi dags. 15. september 2022 (8257/13)[HTML]

Dómur MDE Sultanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (11374/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Frolov o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (15394/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sviridov o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (17154/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE O.M. og D.S. gegn Úkraínu dags. 15. september 2022 (18603/12)[HTML]

Dómur MDE Bobryshev o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (21205/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sayfutdinov o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (22000/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Anatoliy Yeremenko gegn Úkraínu dags. 15. september 2022 (22287/08)[HTML]

Dómur MDE M.K. gegn Úkraínu dags. 15. september 2022 (24867/13)[HTML]

Dómur MDE Vasilevskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (25655/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nechayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (25823/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Khryapko gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (26190/08)[HTML]

Dómur MDE Puzanov gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (26895/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ribeiro Dos Santos og Jevdokimovs gegn Portúgal dags. 15. september 2022 (28688/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Islamov gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (29090/20)[HTML]

Dómur MDE Kodela o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 15. september 2022 (30000/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Korablevy o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (32627/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sovetov o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (32992/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dichko o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (33724/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Garkovenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (33826/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Abos o.fl. gegn Rúmeníu dags. 15. september 2022 (36002/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vasetinskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (37436/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Boca o.fl. gegn Rúmeníu dags. 15. september 2022 (38482/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kuznetsov o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (43853/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Katasonov o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (48884/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Selivanova o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (50794/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Voronin o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (51245/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vadym Melnyk gegn Úkraínu dags. 15. september 2022 (62209/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Merzlyakov o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (63219/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zakarpattya Regional Union Of Consumer Cooperatives o.fl. gegn Úkraínu dags. 15. september 2022 (65719/10)[HTML]

Dómur MDE Murzina og Averina gegn Rússlandi dags. 15. september 2022 (72855/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fullani gegn Albaníu dags. 20. september 2022 (4586/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Virtyó gegn Ungverjalandi dags. 20. september 2022 (4699/16)[HTML]

Ákvörðun MDE A.T. gegn Slóveníu dags. 20. september 2022 (20952/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Mali gegn Króatíu dags. 20. september 2022 (34499/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Cuschieri o.fl. gegn Möltu dags. 20. september 2022 (36806/21)[HTML]

Ákvörðun MDE H.W. gegn Belgíu dags. 20. september 2022 (39619/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Diamantidis gegn Grikklandi dags. 20. september 2022 (52657/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Jorge López gegn Spáni dags. 20. september 2022 (54140/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Yapuquan gegn Tyrklandi dags. 20. september 2022 (70333/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mgn Limited gegn Bretlandi dags. 20. september 2022 (72497/17)[HTML]

Dómur MDE Kolesnikov gegn Úkraínu dags. 20. september 2022 (988/13)[HTML]

Dómur MDE Eği̇ti̇m Ve Bi̇li̇m Emekçi̇leri̇ Sendi̇kasi o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. september 2022 (2389/10)[HTML]

Dómur MDE Avraamova gegn Úkraínu dags. 20. september 2022 (2718/12)[HTML]

Dómur MDE Zhvavyy gegn Úkraínu dags. 20. september 2022 (6781/13)[HTML]

Dómur MDE Popadić gegn Serbíu dags. 20. september 2022 (7833/12)[HTML]

Dómur MDE Serdyukov gegn Úkraínu dags. 20. september 2022 (11623/13)[HTML]

Dómur MDE Molchanov gegn Úkraínu dags. 20. september 2022 (13911/14)[HTML]

Dómur MDE Mandrygin gegn Rússlandi dags. 20. september 2022 (16623/19)[HTML]

Dómur MDE Kornatskyy gegn Úkraínu dags. 20. september 2022 (19854/13)[HTML]

Dómur MDE Kadushkevych gegn Úkraínu dags. 20. september 2022 (21702/14)[HTML]

Dómur MDE Podlesnaya gegn Úkraínu dags. 20. september 2022 (23002/13)[HTML]

Dómur MDE Zavaliy o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. september 2022 (23342/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Teplitskaya og Bogach gegn Rússlandi dags. 20. september 2022 (23506/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Malygina gegn Rússlandi dags. 20. september 2022 (29962/18)[HTML]

Dómur MDE Nadtochiy gegn Úkraínu dags. 20. september 2022 (32899/13)[HTML]

Dómur MDE Perkov gegn Króatíu dags. 20. september 2022 (33754/16)[HTML]

Dómur MDE Merahi og Delahaye gegn Frakklandi dags. 20. september 2022 (38288/15)[HTML]

Dómur MDE Y.P. gegn Rússlandi dags. 20. september 2022 (43399/13)[HTML]

Dómur MDE Treguet gegn Rússlandi dags. 20. september 2022 (45580/15)[HTML]

Dómur MDE Orishchenko og Region-36 gegn Rússlandi dags. 20. september 2022 (50690/11)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Taner Şentürk gegn Tyrklandi dags. 20. september 2022 (51470/15)[HTML]

Dómur MDE Babich gegn Úkraínu dags. 20. september 2022 (54014/13)[HTML]

Dómur MDE Mccann og Healy gegn Portúgal dags. 20. september 2022 (57195/17)[HTML]

Dómur MDE Grynenko gegn Úkraínu dags. 20. september 2022 (65890/13)[HTML]

Dómur MDE Romanyuk gegn Úkraínu dags. 20. september 2022 (77909/12)[HTML]

Dómur MDE Soleyko gegn Úkraínu dags. 20. september 2022 (78181/12)[HTML]

Ákvörðun yfirdeildar MDE Mccallum gegn Ítalíu dags. 21. september 2022 (20863/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Rybiy gegn Úkraínu dags. 22. september 2022 (11899/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Gavrilă o.fl. gegn Rúmeníu dags. 22. september 2022 (31865/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gvantseladze gegn Georgíu dags. 22. september 2022 (32545/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Iordănescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 22. september 2022 (60214/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Leonidov gegn Úkraínu dags. 22. september 2022 (2064/12)[HTML]

Dómur MDE Igor Lutsenko gegn Úkraínu dags. 22. september 2022 (6251/14)[HTML]

Dómur MDE Tryetyak gegn Úkraínu dags. 22. september 2022 (10919/20)[HTML]

Dómur MDE Generalnyy Budivelnyy Menedzhment gegn Úkraínu dags. 22. september 2022 (11925/09)[HTML]

Dómur MDE Gemu gegn Úkraínu dags. 22. september 2022 (16025/06)[HTML]

Dómur MDE Kulayev o.fl. gegn Úkraínu dags. 22. september 2022 (16495/13)[HTML]

Dómur MDE Ponomarenko gegn Úkraínu dags. 22. september 2022 (17030/20)[HTML]

Dómur MDE H.K. gegn Ungverjalandi dags. 22. september 2022 (18531/17)[HTML]

Dómur MDE Attard o.fl. gegn Möltu dags. 22. september 2022 (19853/20)[HTML]

Dómur MDE Kitsos gegn Grikklandi dags. 22. september 2022 (21793/14)[HTML]

Dómur MDE Cvetković gegn Króatíu dags. 22. september 2022 (28539/16)[HTML]

Dómur MDE Shevchuk gegn Úkraínu dags. 22. september 2022 (30854/09)[HTML]

Dómur MDE Grima gegn Möltu dags. 22. september 2022 (38660/20)[HTML]

Dómur MDE Meliksetyan gegn Úkraínu dags. 22. september 2022 (40057/11)[HTML]

Dómur MDE Chakvetadze gegn Georgíu dags. 22. september 2022 (55949/10)[HTML]

Dómur MDE Ivashkiv gegn Úkraínu dags. 22. september 2022 (59670/14)[HTML]

Dómur MDE Zhura gegn Úkraínu dags. 22. september 2022 (66191/10)[HTML]

Dómur MDE Pascale gegn Króatíu dags. 22. september 2022 (69278/16)[HTML]

Dómur MDE Vasylkov gegn Úkraínu dags. 22. september 2022 (77801/13)[HTML]

Ákvörðun MDE W.D. o.fl. gegn Þýskalandi dags. 27. september 2022 (469/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Bimal D.D. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 27. september 2022 (4767/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Antürk gegn Tyrklandi dags. 27. september 2022 (18476/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Tarhan gegn Tyrklandi dags. 27. september 2022 (23831/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Çakir gegn Tyrklandi dags. 27. september 2022 (24654/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Hanganu og Gădălean gegn Rúmeníu dags. 27. september 2022 (29874/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Bogdan gegn Rúmeníu dags. 27. september 2022 (32916/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Saraç gegn Tyrklandi dags. 27. september 2022 (33339/16)[HTML]

Ákvörðun MDE El Khouardi gegn Belgíu dags. 27. september 2022 (39864/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Shaib gegn Búlgaríu dags. 27. september 2022 (39983/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Rusevi gegn Búlgaríu dags. 27. september 2022 (39997/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsvetkova gegn Búlgaríu dags. 27. september 2022 (39998/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Kedienė gegn Litháen dags. 27. september 2022 (44309/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Si̇l o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. september 2022 (45080/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE A.K. gegn Þýskalandi dags. 27. september 2022 (47935/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Iliev gegn Búlgaríu dags. 27. september 2022 (51587/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Temeșan gegn Rúmeníu dags. 27. september 2022 (60457/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Hysenaj gegn Albaníu dags. 27. september 2022 (78961/11)[HTML]

Dómur MDE Otite gegn Bretlandi dags. 27. september 2022 (18339/19)[HTML]

Dómur MDE P.H. gegn Búlgaríu dags. 27. september 2022 (46509/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Psareva gegn Rússlandi dags. 27. september 2022 (12149/21)[HTML]

Dómur MDE Korol gegn Úkraínu dags. 29. september 2022 (15518/21)[HTML]

Dómur MDE Kopić gegn Króatíu dags. 29. september 2022 (16789/19)[HTML]

Dómur MDE Katanović og Mihovilović gegn Króatíu dags. 29. september 2022 (18208/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lacej o.fl. gegn Albaníu dags. 29. september 2022 (22122/08)[HTML]

Dómur MDE Mehmedović o.fl. gegn Serbíu dags. 29. september 2022 (23202/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gerasyutin o.fl. gegn Úkraínu dags. 29. september 2022 (23698/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Aggelis A.E. gegn Grikklandi dags. 29. september 2022 (26334/14)[HTML]

Dómur MDE Tzouvaras o.fl. gegn Grikklandi dags. 29. september 2022 (26360/14)[HTML]

Dómur MDE Shevchenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 29. september 2022 (31312/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pajović gegn Serbíu dags. 29. september 2022 (32791/20)[HTML]

Dómur MDE Atentyev o.fl. gegn Úkraínu dags. 29. september 2022 (38264/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kryuk gegn Úkraínu dags. 29. september 2022 (43993/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sorokoumov o.fl. gegn Úkraínu dags. 29. september 2022 (44584/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Maksimenko gegn Úkraínu (nr. 2) dags. 29. september 2022 (45547/13)[HTML]

Dómur MDE Kleshchevnikov o.fl. gegn Úkraínu dags. 29. september 2022 (48458/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kayun gegn Úkraínu dags. 29. september 2022 (48930/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Anastasi o.fl. gegn Möltu dags. 29. september 2022 (49102/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Albók o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 29. september 2022 (49178/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gusmerini o.fl. gegn Ítalíu dags. 29. september 2022 (50345/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kryuk gegn Úkraínu dags. 29. september 2022 (52750/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pace gegn Möltu dags. 29. september 2022 (53545/19)[HTML]

Dómur MDE Hrnčić gegn Króatíu dags. 29. september 2022 (53563/16)[HTML]

Dómur MDE Drazhnyk o.fl. gegn Úkraínu dags. 29. september 2022 (55957/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lukash og Magdalits gegn Úkraínu dags. 29. september 2022 (57967/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hüttl gegn Ungverjalandi dags. 29. september 2022 (58032/16)[HTML]

Ákvörðun MDE De Matteis o.fl. gegn Ítalíu dags. 4. október 2022 (26841/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Lakatos gegn Ungverjalandi dags. 4. október 2022 (57504/16)[HTML]

Dómur MDE Kara-Murza gegn Rússlandi dags. 4. október 2022 (2513/14)[HTML]

Dómur MDE Kudayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. október 2022 (4261/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gordanovy gegn Rússlandi dags. 4. október 2022 (7434/18)[HTML]

Dómur MDE Pinkas o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 4. október 2022 (8701/21)[HTML]

Dómur MDE Angerjärv og Greinoman gegn Eistlandi dags. 4. október 2022 (16358/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Paketova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 4. október 2022 (17808/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE İki̇ztaş Elektri̇k Taahhüt Ti̇caret Ve Sanayi̇ Li̇mi̇ted Şi̇rketi̇ gegn Tyrklandi dags. 4. október 2022 (21962/15)[HTML]

Dómur MDE Navalnyy o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. október 2022 (25809/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chakhmakhchyan og Oganesyan gegn Rússlandi dags. 4. október 2022 (26129/09)[HTML]

Dómur MDE L.A. o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. október 2022 (27368/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yudin o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. október 2022 (34963/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Campanelli gegn Rússlandi dags. 4. október 2022 (35474/20)[HTML]

Dómur MDE Besnik Cani gegn Albaníu dags. 4. október 2022 (37474/20)[HTML]

Dómur MDE Işgin gegn Tyrklandi dags. 4. október 2022 (41747/10)[HTML]

Dómur MDE Al-Tbakhi gegn Rússlandi dags. 4. október 2022 (51973/18)[HTML]

Dómur MDE Khutsishvili o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. október 2022 (54584/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE De Legé gegn Hollandi dags. 4. október 2022 (58342/15)[HTML]

Dómur MDE Mortier gegn Belgíu dags. 4. október 2022 (78017/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Koç o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. október 2022 (80/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Nekrasov gegn Rússlandi dags. 6. október 2022 (10491/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Yevtushenko gegn Rússlandi dags. 6. október 2022 (12627/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Vasilyev gegn Rússlandi dags. 6. október 2022 (13065/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Bannikov gegn Rússlandi dags. 6. október 2022 (20637/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Konopík og Hurdálek gegn Tékklandi dags. 6. október 2022 (22419/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Zakharova gegn Rússlandi dags. 6. október 2022 (26805/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Faizov gegn Rússlandi dags. 6. október 2022 (32579/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Damavolitis gegn Grikklandi dags. 6. október 2022 (44913/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Bucková gegn Tékklandi dags. 6. október 2022 (61953/16)[HTML]

Dómur MDE Adamovych gegn Úkraínu dags. 6. október 2022 (2564/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Volozhanin o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. október 2022 (8810/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Volyk gegn Úkraínu dags. 6. október 2022 (8942/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Perspektyvnyy gegn Úkraínu dags. 6. október 2022 (9225/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Leontyev gegn Úkraínu dags. 6. október 2022 (9262/19)[HTML]

Dómur MDE B.Ü. gegn Tékklandi dags. 6. október 2022 (9264/15)[HTML]

Dómur MDE Bantysh o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. október 2022 (13063/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Parkhomenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. október 2022 (13422/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kushtyev o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. október 2022 (15984/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kryzhanovskyy o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. október 2022 (16218/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kucherenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. október 2022 (17411/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gilyov o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. október 2022 (17869/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE S gegn Frakklandi dags. 6. október 2022 (18207/21)[HTML]

Dómur MDE Ostapenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. október 2022 (19143/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Boldyryev o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. október 2022 (19957/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gorbunenko gegn Úkraínu dags. 6. október 2022 (23534/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kornilov gegn Úkraínu dags. 6. október 2022 (25633/18)[HTML]

Dómur MDE Ignatchenko gegn Úkraínu dags. 6. október 2022 (27265/18)[HTML]

Dómur MDE Ramazonov gegn Úkraínu dags. 6. október 2022 (31754/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ramazanov gegn Úkraínu dags. 6. október 2022 (31757/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Telepenko gegn Úkraínu dags. 6. október 2022 (31763/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zalevskyy og Vitkovskyy gegn Úkraínu dags. 6. október 2022 (35093/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Juszczyszyn gegn Póllandi dags. 6. október 2022 (35599/20)[HTML]

Dómur MDE Liu gegn Póllandi dags. 6. október 2022 (37610/18)[HTML]

Dómur MDE Myshchyshyn gegn Úkraínu dags. 6. október 2022 (41557/13)[HTML]

Dómur MDE Smagina og Vladimirov gegn Úkraínu dags. 6. október 2022 (41891/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Suslov gegn Úkraínu dags. 6. október 2022 (46298/19)[HTML]

Dómur MDE Makarov o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. október 2022 (49715/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Demidetskiy gegn Úkraínu dags. 6. október 2022 (50829/09)[HTML]

Dómur MDE Khural og Zeynalov gegn Aserbaísjan dags. 6. október 2022 (55069/11)[HTML]

Dómur MDE Pushkaryov gegn Úkraínu dags. 6. október 2022 (55770/19)[HTML]

Dómur MDE Suslov og Batikyan gegn Úkraínu dags. 6. október 2022 (56540/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Panchenko og Goreglyad gegn Úkraínu dags. 6. október 2022 (62266/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Hajili o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 6. október 2022 (69483/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bíró o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. október 2022 (77948/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Wittib gegn Litháen dags. 11. október 2022 (6874/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Lepuri gegn Albaníu dags. 11. október 2022 (14918/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Grebneva gegn Rússlandi dags. 11. október 2022 (22835/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Clinique Psychiatrique Des Frères Alexiens o.fl. gegn Belgíu dags. 11. október 2022 (23234/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Perdeda gegn Albaníu dags. 11. október 2022 (33544/08)[HTML]

Dómur MDE S.F.K. gegn Rússlandi dags. 11. október 2022 (5578/12)[HTML]

Dómur MDE Coventry gegn Bretlandi dags. 11. október 2022 (6016/16)[HTML]

Dómur MDE Kotov o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. október 2022 (6142/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Deme gegn Rúmeníu dags. 11. október 2022 (7624/18)[HTML]

Dómur MDE I.U. og Z.K. gegn Rússlandi dags. 11. október 2022 (12767/20)[HTML]

Dómur MDE Verein Gegen Tierfabriken Schweiz (Vgt) og Kessler gegn Sviss dags. 11. október 2022 (21974/16)[HTML]

Dómur MDE Constantin-Lucian Spînu gegn Rúmeníu dags. 11. október 2022 (29443/20)[HTML]

Dómur MDE Pavlov o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. október 2022 (31612/09)[HTML]

Dómur MDE Ashot Malkhasyan gegn Armeníu dags. 11. október 2022 (35814/14)[HTML]

Dómur MDE Garrido Herrero gegn Spáni dags. 11. október 2022 (61019/19)[HTML]

Dómur MDE Theo National Construct S.R.L. gegn Moldóvu dags. 11. október 2022 (72783/11)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Beeler gegn Sviss dags. 11. október 2022 (78630/12)[HTML]

Dómur MDE Çöçelli̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. október 2022 (81415/12)[HTML]

Dómur MDE Kuimov gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (1796/20)[HTML]

Dómur MDE Kosarev o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (2102/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Britvin o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (2113/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Meleshchenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (2301/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ulanin o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (2376/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zaynetdinov o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (3872/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bakhayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (4806/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Saloidy o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (4973/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cherkasov og Bykov gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (5673/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kozhakhmetovy o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (7072/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Radeyko o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (7427/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Samutichev o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (7943/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mastryukov o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (8346/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chernozub gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (8777/12)[HTML]

Dómur MDE Andriyanov gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (9361/18)[HTML]

Dómur MDE Kurishko gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (12094/19)[HTML]

Dómur MDE Blonski o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. október 2022 (12152/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zeggai gegn Frakklandi dags. 13. október 2022 (12456/19)[HTML]

Dómur MDE Kudryavtsev gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (15407/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Alekseyev gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (16241/18)[HTML]

Dómur MDE Tekhnyuk gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (17112/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pogoryelov gegn Úkraínu dags. 13. október 2022 (19062/15)[HTML]

Dómur MDE Gilev o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (19504/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bouton gegn Frakklandi dags. 13. október 2022 (22636/19)[HTML]

Dómur MDE Shestakov gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (23537/19)[HTML]

Dómur MDE Pimenova o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (24963/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Matskevich gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (25622/21)[HTML]

Dómur MDE Kulakov o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (26200/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Arkhipov o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (26454/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ponkratenko gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (27314/20)[HTML]

Dómur MDE Chichin o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (27564/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mayakov gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (28295/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vavilova gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (28495/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Agora o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (28539/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Danilov o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (28714/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nurislamov og Nagornykh gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (30733/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hýbkovi gegn Tékklandi dags. 13. október 2022 (30879/17)[HTML]

Dómur MDE Teplyakov o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (31708/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sobornov gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (32559/20)[HTML]

Dómur MDE Breshchanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (33120/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gabidullin o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (34253/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Juhász o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. október 2022 (37026/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pătroi o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. október 2022 (38581/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pavlov o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (39095/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kudryashov gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (41244/19)[HTML]

Dómur MDE T.Z. o.fl. gegn Póllandi dags. 13. október 2022 (41764/17)[HTML]

Dómur MDE Brovin o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (42504/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mikhalev og Savinov gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (45095/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Provizion gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (46948/18)[HTML]

Dómur MDE Zakharov o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (47538/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Czeszel gegn Póllandi dags. 13. október 2022 (47731/19)[HTML]

Dómur MDE Nikolayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (48147/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kulachinskiy gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (49371/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yegorov og Karavayev gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (50194/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zakharov o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (53570/18)[HTML]

Dómur MDE Pidgurskiy gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (53624/18)[HTML]

Dómur MDE Kokunov o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (54172/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Smetanin o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (54500/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Popov o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (56676/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nowak gegn Póllandi dags. 13. október 2022 (60906/16)[HTML]

Dómur MDE Shanovskyy gegn Úkraínu dags. 13. október 2022 (61431/15)[HTML]

Dómur MDE Samigulliny o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (61463/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bakanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (61929/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Politayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (62123/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bobyrin o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (63819/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Belyanskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (65026/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chirkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (65077/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Teplov gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (69176/17)[HTML]

Dómur MDE Chudinov o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (71295/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stugarev o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (72087/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vinokurov o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (72535/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ardabyevskiy og Faradzheva gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (73364/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kolbaya o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (75645/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bezrukov gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (76344/12)[HTML]

Dómur MDE Karimov gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (76451/17)[HTML]

Dómur MDE Khuren-Ool o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (77300/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stolbovskikh gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (77444/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Romanenko og Smirnov gegn Rússlandi dags. 13. október 2022 (81595/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Topçuoğlu gegn Tyrklandi dags. 18. október 2022 (471/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Fischer Rodrigues Cruz Da Costa gegn Portúgal dags. 18. október 2022 (3145/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Ter-Vardanyan gegn Armeníu dags. 18. október 2022 (10405/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Akbaba gegn Tyrklandi dags. 18. október 2022 (14979/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Ms Bet Sportwetten Gmbh & Co. Kg gegn Austurríki dags. 18. október 2022 (15480/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Di̇nar gegn Tyrklandi dags. 18. október 2022 (17391/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Günay gegn Tyrklandi dags. 18. október 2022 (18206/18)[HTML]

Ákvörðun MDE M.S. gegn Ítalíu dags. 18. október 2022 (23845/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Nóbrega gegn Portúgal dags. 18. október 2022 (24955/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Gvg-Com S.R.L. gegn Moldóvu dags. 18. október 2022 (30061/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Dabetić gegn Ítalíu dags. 18. október 2022 (31149/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Gheorghe og Dragomir gegn Rúmeníu dags. 18. október 2022 (34009/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dobreva-Jonsson gegn Búlgaríu dags. 18. október 2022 (40063/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Yordanova gegn Búlgaríu dags. 18. október 2022 (40104/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Papaj gegn Slóvakíu dags. 18. október 2022 (41510/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Vasić gegn Serbíu dags. 18. október 2022 (42860/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Yaraşir o.fl. gegn Tyrklandi dags. 18. október 2022 (44281/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Aboubaker gegn Hollandi dags. 18. október 2022 (46534/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Aigner og Hoppel gegn Austurríki dags. 18. október 2022 (50715/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Somogyi gegn Ungverjalandi dags. 18. október 2022 (57714/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Mihăilescu gegn Rúmeníu dags. 18. október 2022 (57737/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya gegn Tyrklandi dags. 18. október 2022 (61831/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Bernardino Silvestre gegn Portúgal dags. 18. október 2022 (72157/14)[HTML]

Dómur MDE Basu gegn Þýskalandi dags. 18. október 2022 (215/19)[HTML]

Dómur MDE Fabbri o.fl. gegn San Marínó dags. 18. október 2022 (6319/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Şengül o.fl. gegn Tyrklandi dags. 18. október 2022 (10596/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stancu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 18. október 2022 (22953/16)[HTML]

Dómur MDE Muhammad gegn Spáni dags. 18. október 2022 (34085/17)[HTML]

Dómur MDE Ignatova gegn Búlgaríu dags. 18. október 2022 (39954/19)[HTML]

Dómur MDE Moamer gegn Búlgaríu dags. 18. október 2022 (40124/19)[HTML]

Dómur MDE Baotić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 18. október 2022 (49560/20)[HTML]

Dómur MDE Moral o.fl. gegn Tyrklandi dags. 18. október 2022 (49867/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Loucaides gegn Kýpur dags. 18. október 2022 (60277/19)[HTML]

Dómur MDE Mørck Jensen gegn Danmörku dags. 18. október 2022 (60785/19)[HTML]

Dómur MDE Sevi̇nç o.fl. gegn Tyrklandi dags. 18. október 2022 (63634/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mas Gavarró gegn Spáni dags. 18. október 2022 (26111/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Podvezko gegn Úkraínu dags. 20. október 2022 (10549/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Melnyk gegn Úkraínu dags. 20. október 2022 (14735/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Özen gegn Tyrklandi dags. 20. október 2022 (23583/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Málek og Černín gegn Tékklandi dags. 20. október 2022 (32193/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Abramovich o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. október 2022 (43830/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Aleksandrov o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. október 2022 (45733/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Moroz o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 20. október 2022 (49264/12)[HTML]

Ákvörðun MDE V.T. gegn Ítalíu dags. 20. október 2022 (50023/20)[HTML]

Dómur MDE Dolenc gegn Slóveníu dags. 20. október 2022 (20256/20)[HTML]

Dómur MDE M.T. o.fl. gegn Svíþjóð dags. 20. október 2022 (22105/18)[HTML]

Dómur MDE Kornicka-Ziobro gegn Póllandi dags. 20. október 2022 (23037/16)[HTML]

Dómur MDE Mushynskyy gegn Úkraínu dags. 20. október 2022 (27182/16)[HTML]

Dómur MDE Tučs gegn Lettlandi dags. 20. október 2022 (31876/15)[HTML]

Dómur MDE Bierski gegn Póllandi dags. 20. október 2022 (46342/19)[HTML]

Dómur MDE Lysak gegn Úkraínu dags. 20. október 2022 (52299/14)[HTML]

Dómur MDE Lapsa gegn Lettlandi dags. 20. október 2022 (57444/19)[HTML]

Dómur MDE Xenofontos o.fl. gegn Kýpur dags. 25. október 2022 (68725/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gadzhiyev gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (705/16)[HTML]

Dómur MDE Vdovin gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (1387/21)[HTML]

Dómur MDE Kuznetsov gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (3079/18)[HTML]

Dómur MDE Bahtić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 27. október 2022 (4034/22)[HTML]

Dómur MDE Abinyakin gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (4695/19)[HTML]

Dómur MDE Blagodatskiy gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (4936/16)[HTML]

Dómur MDE Guzhva og Mukhametzyanov gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (8588/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bikbulatov og Nevolin gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (9205/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nefedov o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (11091/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Syrovezhkin og Vorontsov gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (12549/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mikheyev gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (13175/18)[HTML]

Dómur MDE Semenov gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (13252/16)[HTML]

Dómur MDE Petlin og Yakupov gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (14829/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Limarev o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (15812/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE I.T. o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (18693/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lapshov o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (19148/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pyzh og Dobrovolskiy gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (20285/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pitkevich og Saushina gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (20296/17)[HTML]

Dómur MDE Popov gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (20298/18)[HTML]

Dómur MDE Latyuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 27. október 2022 (23548/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Karalov o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (26314/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gulamov o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (27425/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fedonin o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (30296/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sirota gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (31751/14)[HTML]

Dómur MDE Vitan o.fl. gegn Rúmeníu dags. 27. október 2022 (31956/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Prykhodko o.fl. gegn Úkraínu dags. 27. október 2022 (32479/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dmitriyeva og Styrov gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (38419/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fedas o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (40045/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bayshev gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (41223/20)[HTML]

Dómur MDE Shkurdin o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (42046/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Klychkov gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (45204/15)[HTML]

Dómur MDE Pankratov o.fl. gegn Úkraínu dags. 27. október 2022 (45358/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kondrashev gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (45497/18)[HTML]

Dómur MDE Volokhov gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (50701/16)[HTML]

Dómur MDE Tretyakov o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (51127/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tupikin gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (54390/18)[HTML]

Dómur MDE Kozhukhov o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (54994/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Forostyan gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (58501/18)[HTML]

Dómur MDE Anayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (60786/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Syazin o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (68334/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Aleksandr Bikbulatov gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (72792/17)[HTML]

Dómur MDE Surzhan og Gulyy gegn Úkraínu dags. 27. október 2022 (74633/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.K. gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (76560/14)[HTML]

Dómur MDE Russjan gegn Póllandi dags. 27. október 2022 (79509/17)[HTML]

Dómur MDE Govorov gegn Rússlandi dags. 27. október 2022 (79809/17)[HTML]

Dómur MDE M.M. og Z.M. gegn Úkraínu dags. 3. nóvember 2022 (4669/20)[HTML]

Dómur MDE Mamaladze gegn Georgíu dags. 3. nóvember 2022 (9487/19)[HTML]

Dómur MDE Tsmokalov gegn Úkraínu dags. 3. nóvember 2022 (15524/13)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sanchez-Sanchez gegn Bretlandi dags. 3. nóvember 2022 (22854/20)[HTML]

Dómur MDE Dahan gegn Frakklandi dags. 3. nóvember 2022 (32314/14)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Vegotex International S.A. gegn Belgíu dags. 3. nóvember 2022 (49812/09)[HTML]

Dómur MDE Loste gegn Frakklandi dags. 3. nóvember 2022 (59227/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Avma S.R.L. gegn Ítalíu dags. 8. nóvember 2022 (11340/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Matović gegn Serbíu dags. 8. nóvember 2022 (19933/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Tuna Çolak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2022 (27737/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zappacosta o.fl. gegn Ítalíu dags. 8. nóvember 2022 (29614/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Otp Banka D.D. o.fl. gegn Króatíu dags. 8. nóvember 2022 (38541/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Aleksić gegn Serbíu dags. 8. nóvember 2022 (40825/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Lechowicz gegn Póllandi dags. 8. nóvember 2022 (45561/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Komlenac gegn Króatíu dags. 8. nóvember 2022 (47520/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Casa Nel Verde Prima S.R.L. o.fl. gegn Ítalíu dags. 8. nóvember 2022 (51572/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bajer o.fl. gegn Póllandi dags. 8. nóvember 2022 (55212/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Akgün o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2022 (57165/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Berlusconi og Finanziaria D’Investimento Fininvest S.P.A. gegn Ítalíu dags. 8. nóvember 2022 (59012/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Şengül o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2022 (61016/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Sotiriadis gegn Grikklandi dags. 8. nóvember 2022 (73489/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Gurițanu gegn Moldóvu dags. 8. nóvember 2022 (75732/12)[HTML]

Dómur MDE Hovhannisyan og Nazaryan gegn Armeníu dags. 8. nóvember 2022 (2169/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vardanyan og Khalafyan gegn Armeníu dags. 8. nóvember 2022 (2265/12)[HTML]

Dómur MDE Marina Aucanada Group S.L. gegn Spáni dags. 8. nóvember 2022 (7567/19)[HTML]

Dómur MDE Saure gegn Þýskalandi dags. 8. nóvember 2022 (8819/16)[HTML]

Dómur MDE Yüksekdağ Şenoğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2022 (14332/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nikolay Kostadinov gegn Búlgaríu dags. 8. nóvember 2022 (21743/15)[HTML]

Dómur MDE Aygün gegn Belgíu dags. 8. nóvember 2022 (28336/12)[HTML]

Dómur MDE Savitskiy gegn Rússlandi dags. 8. nóvember 2022 (35839/13)[HTML]

Dómur MDE Veres gegn Spáni dags. 8. nóvember 2022 (57906/18)[HTML]

Dómur MDE Văleanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 8. nóvember 2022 (59012/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gaggl gegn Austurríki dags. 8. nóvember 2022 (63950/19)[HTML]

Dómur MDE Moraru gegn Rúmeníu dags. 8. nóvember 2022 (64480/19)[HTML]

Dómur MDE Ayuso Torres gegn Spáni dags. 8. nóvember 2022 (74729/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Novgorodov o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2022 (17274/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bolkvadze o.fl. gegn Georgíu dags. 10. nóvember 2022 (17354/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Xhacka o.fl. gegn Albaníu dags. 10. nóvember 2022 (21636/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Janelidze gegn Georgíu dags. 10. nóvember 2022 (25395/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Persidis gegn Grikklandi dags. 10. nóvember 2022 (30852/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Marmylova gegn Úkraínu dags. 10. nóvember 2022 (40436/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Rudak gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2022 (76685/17)[HTML]

Dómur MDE Khasanova o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2022 (198/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vitko o.fl. gegn Úkraínu dags. 10. nóvember 2022 (1907/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE The Karibu Foundation gegn Noregi dags. 10. nóvember 2022 (2317/20)[HTML]

Dómur MDE N.V. og C.C. gegn Möltu dags. 10. nóvember 2022 (4952/21)[HTML]

Dómur MDE Kupinskyy gegn Úkraínu dags. 10. nóvember 2022 (5084/18)[HTML]

Dómur MDE Razgon o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2022 (5386/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lyparis gegn Grikklandi dags. 10. nóvember 2022 (6047/14)[HTML]

Dómur MDE Vorobyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2022 (7440/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE J.N. gegn Póllandi dags. 10. nóvember 2022 (10390/15)[HTML]

Dómur MDE Akhmedyanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2022 (11243/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kruglova o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2022 (12283/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shapkin og Makovskyy gegn Úkraínu dags. 10. nóvember 2022 (13795/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kaszubski gegn Póllandi dags. 10. nóvember 2022 (15466/19)[HTML]

Dómur MDE Bogomol gegn Úkraínu dags. 10. nóvember 2022 (15528/11)[HTML]

Dómur MDE Sládková gegn Tékklandi dags. 10. nóvember 2022 (15741/15)[HTML]

Dómur MDE Akhtyamov o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2022 (17105/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tsvetkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2022 (17230/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Maltyzov o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2022 (18089/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yefimov o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2022 (19775/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Palaia gegn Ítalíu dags. 10. nóvember 2022 (23593/14)[HTML]

Dómur MDE Yelistratov o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2022 (24453/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE I.M. o.fl. gegn Ítalíu dags. 10. nóvember 2022 (25426/20)[HTML]

Dómur MDE Yermolenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 10. nóvember 2022 (27231/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Solovey o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2022 (27990/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Polishchuk o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2022 (29308/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Paramonov o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2022 (29388/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Alasgarov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 10. nóvember 2022 (32088/11)[HTML]

Dómur MDE Minskyy o.fl. gegn Úkraínu dags. 10. nóvember 2022 (33518/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kotlyar gegn Úkraínu dags. 10. nóvember 2022 (36124/13)[HTML]

Dómur MDE Gabidullin o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2022 (43125/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sizov o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2022 (43318/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lydakis o.fl. gegn Grikklandi dags. 10. nóvember 2022 (43441/14)[HTML]

Dómur MDE Ivanov o.fl. gegn Úkraínu dags. 10. nóvember 2022 (47391/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mikhaylov o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2022 (47557/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rogatykh o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2022 (49297/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Viktorov o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2022 (49592/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bakirdzi og E.C. gegn Ungverjalandi dags. 10. nóvember 2022 (49636/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Asyutin o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2022 (50774/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zakharov gegn Úkraínu dags. 10. nóvember 2022 (52784/19)[HTML]

Dómur MDE Utin o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2022 (54784/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Semerzhiy o.fl. gegn Úkraínu dags. 10. nóvember 2022 (55064/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rimšēvičs gegn Lettlandi dags. 10. nóvember 2022 (56425/18)[HTML]

Dómur MDE Labudyak o.fl. gegn Úkraínu dags. 10. nóvember 2022 (60928/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nagoyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2022 (63528/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Derunov o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2022 (64021/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sidak gegn Úkraínu dags. 10. nóvember 2022 (68678/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bagvanov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 10. nóvember 2022 (77919/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dyakov o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2022 (79217/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kharitonov o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2022 (79256/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rodina o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. nóvember 2022 (81202/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Vlad gegn Rúmeníu dags. 15. nóvember 2022 (122/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Canword gegn Hollandi dags. 15. nóvember 2022 (21464/15)[HTML]

Dómur MDE Güngör gegn Tyrklandi dags. 15. nóvember 2022 (3824/17)[HTML]

Dómur MDE Šćepanović gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 15. nóvember 2022 (21196/21)[HTML]

Dómur MDE Marcinkevičius gegn Litháen dags. 15. nóvember 2022 (24919/20)[HTML]

Dómur MDE A o.fl. gegn Íslandi dags. 15. nóvember 2022 (25133/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Arnavutköy Greek Orthodox Taksiarhis Church Foundation gegn Tyrklandi dags. 15. nóvember 2022 (27269/09)[HTML]

Dómur MDE Poienaru gegn Rúmeníu dags. 15. nóvember 2022 (43744/17)[HTML]

Dómur MDE Mena gegn Rúmeníu dags. 15. nóvember 2022 (47692/16)[HTML]

Dómur MDE Dahman Bendhiman gegn Spáni dags. 15. nóvember 2022 (48512/20)[HTML]

Dómur MDE Poszler gegn Rúmeníu dags. 15. nóvember 2022 (57038/16)[HTML]

Dómur MDE Boychev gegn Búlgaríu dags. 15. nóvember 2022 (59667/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Anastasiadis gegn Grikklandi dags. 15. nóvember 2022 (40110/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Caldaras og Lupu gegn Frakklandi dags. 17. nóvember 2022 (13561/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciurar o.fl. gegn Frakklandi dags. 17. nóvember 2022 (35697/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Stefan o.fl. gegn Frakklandi dags. 17. nóvember 2022 (36779/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Stan gegn Frakklandi dags. 17. nóvember 2022 (41969/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Sisu o.fl. gegn Frakklandi dags. 17. nóvember 2022 (45871/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Margoi o.fl. gegn Frakklandi dags. 17. nóvember 2022 (72596/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Vysotskyy gegn Úkraínu dags. 17. nóvember 2022 (76594/13)[HTML]

Dómur MDE Malagić gegn Króatíu dags. 17. nóvember 2022 (29417/17)[HTML]

Dómur MDE Makrylakis gegn Grikklandi dags. 17. nóvember 2022 (34812/15)[HTML]

Dómur MDE Ilyin o.fl. gegn Úkraínu dags. 17. nóvember 2022 (74852/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Fasko gegn Albaníu dags. 22. nóvember 2022 (4079/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Rautiainen gegn Finnlandi dags. 22. nóvember 2022 (7878/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Keremoğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. nóvember 2022 (10096/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Tanasieva gegn Moldóvu dags. 22. nóvember 2022 (11660/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Al-Bayati gegn Þýskalandi dags. 22. nóvember 2022 (12538/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Nichiforel gegn Rúmeníu dags. 22. nóvember 2022 (15743/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Alm gegn Austurríki dags. 22. nóvember 2022 (20921/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Turk gegn Slóveníu dags. 22. nóvember 2022 (32737/21)[HTML]

Ákvörðun MDE H.B. gegn Ítalíu dags. 22. nóvember 2022 (33803/18)[HTML]

Ákvörðun MDE D.Ł. gegn Póllandi dags. 22. nóvember 2022 (38539/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Basarabă gegn Rúmeníu dags. 22. nóvember 2022 (46216/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Manfredi gegn Ítalíu dags. 22. nóvember 2022 (51531/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Gjinarari gegn Albaníu dags. 22. nóvember 2022 (52610/19)[HTML]

Ákvörðun MDE H.L. gegn Ítalíu dags. 22. nóvember 2022 (52953/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Vlăsceanu gegn Rúmeníu dags. 22. nóvember 2022 (57068/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Sager o.fl. gegn Austurríki dags. 22. nóvember 2022 (61827/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Erol o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. nóvember 2022 (68061/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Martins Pereira Penedos gegn Portúgal dags. 22. nóvember 2022 (74017/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Vigani gegn Albaníu dags. 22. nóvember 2022 (81072/17)[HTML]

Dómur MDE Yeşi̇l gegn Tyrklandi dags. 22. nóvember 2022 (7155/12)[HTML]

Dómur MDE Dronic gegn Moldóvu dags. 22. nóvember 2022 (28650/05)[HTML]

Dómur MDE G.M. o.fl. gegn Moldóvu dags. 22. nóvember 2022 (44394/15)[HTML]

Dómur MDE Baškys gegn Litháen dags. 22. nóvember 2022 (47410/20)[HTML]

Dómur MDE Çi̇çek o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. nóvember 2022 (48694/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE D.B. o.fl. gegn Sviss dags. 22. nóvember 2022 (58817/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Balacci gegn Moldóvu dags. 22. nóvember 2022 (22781/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Botorea o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. nóvember 2022 (3970/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Khalifa gegn Tékklandi dags. 24. nóvember 2022 (31767/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Rîza o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. nóvember 2022 (41997/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gazikov gegn Rússlandi dags. 24. nóvember 2022 (53331/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Mokhov gegn Rússlandi dags. 24. nóvember 2022 (6770/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Del Balzo Di Presenzano o.fl. gegn Ítalíu dags. 29. nóvember 2022 (3405/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Carbonai gegn Ítalíu dags. 29. nóvember 2022 (9825/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuklase gegn Eistlandi dags. 29. nóvember 2022 (18421/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Miľan gegn Slóvakíu dags. 29. nóvember 2022 (50527/21)[HTML]

Ákvörðun MDE S.L. gegn Rúmeníu dags. 29. nóvember 2022 (52693/12)[HTML]

Dómur MDE Nacakis gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2022 (35429/10)[HTML]

Dómur MDE Karadağ gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2022 (47711/18)[HTML]

Dómur MDE Balan gegn Moldóvu (nr. 2) dags. 29. nóvember 2022 (49016/10)[HTML]

Dómur MDE Çela gegn Albaníu dags. 29. nóvember 2022 (73274/17)[HTML]

Dómur MDE Godenau gegn Þýskalandi dags. 29. nóvember 2022 (80450/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Menendez Escandon gegn Andorra dags. 29. nóvember 2022 (35335/20)[HTML]

Ákvörðun yfirdeildar MDE Ukraine og Holland gegn Rússlandi dags. 30. nóvember 2022 (8019/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Juričić gegn Króatíu dags. 1. desember 2022 (646/17)[HTML]

Dómur MDE Ilyichev og Zubkov gegn Rússlandi dags. 1. desember 2022 (2703/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE D.K. gegn Ítalíu dags. 1. desember 2022 (14260/17)[HTML]

Dómur MDE Kashin og Petkyavichus gegn Rússlandi dags. 1. desember 2022 (15007/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Balázs o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 1. desember 2022 (15460/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Monakhov og Silverstov gegn Rússlandi dags. 1. desember 2022 (19560/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Denćan o.fl. gegn Serbíu dags. 1. desember 2022 (21758/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Novikov gegn Rússlandi dags. 1. desember 2022 (26023/18)[HTML]

Dómur MDE Sydorenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 1. desember 2022 (26269/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yarullin gegn Rússlandi dags. 1. desember 2022 (28106/21)[HTML]

Dómur MDE Gvozdev gegn Rússlandi dags. 1. desember 2022 (29606/19)[HTML]

Dómur MDE Ponomarev gegn Rússlandi dags. 1. desember 2022 (33245/11)[HTML]

Dómur MDE Gupalo gegn Úkraínu dags. 1. desember 2022 (33705/17)[HTML]

Dómur MDE Pădurariu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 1. desember 2022 (37813/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zhukov o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. desember 2022 (41323/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gatagazhev og Lugachev gegn Rússlandi dags. 1. desember 2022 (43813/16)[HTML]

Dómur MDE Barmaxizoglou o.fl. gegn Grikklandi dags. 1. desember 2022 (53326/14)[HTML]

Dómur MDE Makarov o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. desember 2022 (56439/07)[HTML]

Dómur MDE A.D. o.fl. gegn Georgíu dags. 1. desember 2022 (57864/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Korchemkin o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. desember 2022 (59396/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Savelov o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. desember 2022 (62815/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Martynchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 1. desember 2022 (69195/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nikonorov gegn Rússlandi dags. 1. desember 2022 (71889/11)[HTML]

Dómur MDE M.H. gegn Póllandi dags. 1. desember 2022 (73247/14)[HTML]

Dómur MDE Sysoyevy gegn Rússlandi dags. 1. desember 2022 (74779/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Dobrilă gegn Rúmeníu dags. 6. desember 2022 (8115/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Brd - Groupe Société Générale S.A. gegn Rúmeníu dags. 6. desember 2022 (8968/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Oros og Bîrţoiu gegn Rúmeníu dags. 6. desember 2022 (13091/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yusifli o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 6. desember 2022 (21274/08 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pongracz gegn Rúmeníu dags. 6. desember 2022 (26588/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Giuliano gegn Ítalíu dags. 6. desember 2022 (33384/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Orhan gegn Tyrklandi dags. 6. desember 2022 (38358/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Pčolinský gegn Slóvakíu dags. 6. desember 2022 (45645/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Cîrstoiu gegn Rúmeníu dags. 6. desember 2022 (59120/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Enescu gegn Rúmeníu dags. 6. desember 2022 (59819/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Llagami o.fl. gegn Albaníu dags. 6. desember 2022 (65774/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Selamet gegn Rúmeníu dags. 6. desember 2022 (78458/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Răducan gegn Rúmeníu dags. 6. desember 2022 (83460/17)[HTML]

Dómur MDE Mnatsakanyan gegn Armeníu dags. 6. desember 2022 (2463/12)[HTML]

Dómur MDE Subaşi o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. desember 2022 (3468/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Scalzo gegn Ítalíu dags. 6. desember 2022 (8790/21)[HTML]

Dómur MDE Kalda gegn Eistlandi (nr. 2) dags. 6. desember 2022 (14581/20)[HTML]

Dómur MDE K.K. o.fl. gegn Danmörku dags. 6. desember 2022 (25212/21)[HTML]

Dómur MDE Spasov gegn Rúmeníu dags. 6. desember 2022 (27122/14)[HTML]

Dómur MDE Pannon Plakát Kft o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 6. desember 2022 (39859/14)[HTML]

Dómur MDE Ganchevi gegn Búlgaríu dags. 6. desember 2022 (40026/19)[HTML]

Dómur MDE Halil gegn Búlgaríu dags. 6. desember 2022 (40029/19)[HTML]

Dómur MDE Stoyanova gegn Búlgaríu dags. 6. desember 2022 (40101/19)[HTML]

Dómur MDE Keri̇moğlu gegn Tyrklandi dags. 6. desember 2022 (58829/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Tarfoune gegn Belgíu dags. 8. desember 2022 (6894/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Gheorghe o.fl. gegn Rúmeníu dags. 8. desember 2022 (9464/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Niță o.fl. gegn Rúmeníu dags. 8. desember 2022 (27285/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Perekrestov o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. desember 2022 (36198/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Harutyunyan gegn Armeníu dags. 8. desember 2022 (42793/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Karnaukhov gegn Rússlandi dags. 8. desember 2022 (45538/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Secrier o.fl. gegn Rúmeníu dags. 8. desember 2022 (63624/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Romanova gegn Úkraínu dags. 8. desember 2022 (63961/13)[HTML]

Dómur MDE Pejřilová gegn Tékklandi dags. 8. desember 2022 (14889/19)[HTML]

Dómur MDE M.K. o.fl. gegn Frakklandi dags. 8. desember 2022 (34349/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yakovlyev gegn Úkraínu dags. 8. desember 2022 (42010/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Muhedinova gegn Norður-Makedóníu dags. 13. desember 2022 (2500/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Costanzo gegn Þýskalandi dags. 13. desember 2022 (5444/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Borkowska o.fl. gegn Póllandi dags. 13. desember 2022 (5815/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Saracoğlu gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2022 (11273/22)[HTML]

Ákvörðun MDE J.Č. gegn Króatíu dags. 13. desember 2022 (11504/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Agazade gegn Aserbaísjan dags. 13. desember 2022 (12328/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Tepavac gegn Króatíu dags. 13. desember 2022 (14028/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Żołnacz gegn Póllandi dags. 13. desember 2022 (27476/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Hoxha gegn Albaníu dags. 13. desember 2022 (34926/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Ţuluş gegn Rúmeníu dags. 13. desember 2022 (39685/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Ibrahim gegn Noregi dags. 13. desember 2022 (41803/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Mehtiyev gegn Aserbaísjan dags. 13. desember 2022 (42845/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Căşuneanu gegn Rúmeníu dags. 13. desember 2022 (43896/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Agarwal gegn Tékklandi dags. 13. desember 2022 (44870/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Podolinski og Kaer gegn Eistlandi dags. 13. desember 2022 (45087/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Papanikolaou gegn Grikklandi dags. 13. desember 2022 (45794/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiliç o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2022 (63400/16)[HTML]

Dómur MDE Rtbf gegn Belgíu (nr. 2) dags. 13. desember 2022 (417/15)[HTML]

Dómur MDE Bjerg gegn Danmörku dags. 13. desember 2022 (11227/21)[HTML]

Dómur MDE Elmazova o.fl. gegn Norður-Makedóníu dags. 13. desember 2022 (11811/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Prigală gegn Moldóvu dags. 13. desember 2022 (14426/12)[HTML]

Dómur MDE Oprea o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. desember 2022 (16732/15)[HTML]

Dómur MDE Naddur gegn Moldóvu dags. 13. desember 2022 (22939/19)[HTML]

Dómur MDE Florindo De Almeida Vasconcelos Gramaxo gegn Portúgal dags. 13. desember 2022 (26968/16)[HTML]

Dómur MDE G.T. gegn Grikklandi dags. 13. desember 2022 (37830/16)[HTML]

Dómur MDE Sevdari gegn Albaníu dags. 13. desember 2022 (40662/19)[HTML]

Dómur MDE V.Y.R. og A.V.R. gegn Búlgaríu dags. 13. desember 2022 (48321/20)[HTML]

Dómur MDE Alecsandrescu gegn Rúmeníu dags. 13. desember 2022 (51272/16)[HTML]

Dómur MDE Tonchev o.fl. gegn Búlgaríu dags. 13. desember 2022 (56862/15)[HTML]

Dómur MDE Nikëhasani gegn Albaníu dags. 13. desember 2022 (58997/18)[HTML]

Dómur MDE Güngör o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2022 (59639/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ertaşay Madenci̇li̇k gegn Tyrklandi dags. 13. desember 2022 (72099/10)[HTML]

Dómur MDE Test-Achats gegn Belgíu dags. 13. desember 2022 (77039/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Barsegian gegn Tékklandi dags. 15. desember 2022 (6261/16)[HTML]

Ákvörðun MDE De Lesquen Du Plessis Casso gegn Frakklandi dags. 15. desember 2022 (34383/20)[HTML]

Ákvörðun MDE De Lesquen Du Plessis Casso gegn Frakklandi dags. 15. desember 2022 (34385/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Nuota gegn Tékklandi dags. 15. desember 2022 (40764/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Lázók gegn Tékklandi dags. 15. desember 2022 (43676/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Schäfer og Todorovič gegn Tékklandi dags. 15. desember 2022 (43861/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Olivares Zúñiga gegn Spáni dags. 15. desember 2022 (11/18)[HTML]

Dómur MDE Caia o.fl. gegn Rúmeníu dags. 15. desember 2022 (996/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gromov og Barbolin gegn Rússlandi dags. 15. desember 2022 (1354/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Płoskonka gegn Póllandi dags. 15. desember 2022 (2637/18)[HTML]

Dómur MDE Finogenov gegn Rússlandi dags. 15. desember 2022 (2976/20)[HTML]

Dómur MDE Peradze o.fl. gegn Georgíu dags. 15. desember 2022 (5631/16)[HTML]

Dómur MDE Olekseychuk gegn Úkraínu dags. 15. desember 2022 (5765/20)[HTML]

Dómur MDE Chumakov gegn Rússlandi dags. 15. desember 2022 (6659/20)[HTML]

Dómur MDE Gąsiorowski gegn Póllandi dags. 15. desember 2022 (10733/19)[HTML]

Dómur MDE Sutyagin og Gavrikov gegn Rússlandi dags. 15. desember 2022 (13518/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kotov gegn Rússlandi dags. 15. desember 2022 (13804/20)[HTML]

Dómur MDE Mikhaelis o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. desember 2022 (14128/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zilberg gegn Rússlandi dags. 15. desember 2022 (16156/19)[HTML]

Dómur MDE Bereza gegn Póllandi dags. 15. desember 2022 (16988/18)[HTML]

Dómur MDE Boykova gegn Rússlandi dags. 15. desember 2022 (17954/19)[HTML]

Dómur MDE Piątkowski gegn Póllandi dags. 15. desember 2022 (18590/18)[HTML]

Dómur MDE Łaciak gegn Póllandi dags. 15. desember 2022 (18592/19)[HTML]

Dómur MDE Kurcáb gegn Slóvakíu dags. 15. desember 2022 (20913/21)[HTML]

Dómur MDE Rutar og Rutar Marketing D.O.O. gegn Slóveníu dags. 15. desember 2022 (21164/20)[HTML]

Dómur MDE Lyufi gegn Rússlandi dags. 15. desember 2022 (23540/15)[HTML]

Dómur MDE De Vincenzo gegn Ítalíu dags. 15. desember 2022 (24085/11)[HTML]

Dómur MDE Păilă o.fl. gegn Rúmeníu dags. 15. desember 2022 (26096/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pichiu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 15. desember 2022 (26559/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Azmatgiriyev og Menkov gegn Rússlandi dags. 15. desember 2022 (26683/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Răducu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 15. desember 2022 (27613/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gvishiani gegn Rússlandi dags. 15. desember 2022 (27766/19)[HTML]

Dómur MDE Vasaráb og Paulus gegn Slóvakíu dags. 15. desember 2022 (28081/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Udimov gegn Rússlandi dags. 15. desember 2022 (28665/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gora gegn Rússlandi dags. 15. desember 2022 (30395/18)[HTML]

Dómur MDE Gashkov og Satirov gegn Rússlandi dags. 15. desember 2022 (31147/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Khutiyev gegn Rússlandi dags. 15. desember 2022 (32220/19)[HTML]

Dómur MDE Udilă o.fl. gegn Rúmeníu dags. 15. desember 2022 (34712/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gherardi Martiri gegn San Marínó dags. 15. desember 2022 (35511/20)[HTML]

Dómur MDE Ikonnikov o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. desember 2022 (36668/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gorun o.fl. gegn Rúmeníu dags. 15. desember 2022 (39346/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Salnikov gegn Rússlandi dags. 15. desember 2022 (39782/15)[HTML]

Dómur MDE Savalanli o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 15. desember 2022 (54151/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Górecki gegn Póllandi dags. 15. desember 2022 (59272/17)[HTML]

Dómur MDE Sidorets gegn Rússlandi dags. 15. desember 2022 (59287/18)[HTML]

Dómur MDE Rasulov og Kim gegn Rússlandi dags. 15. desember 2022 (59387/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Udimov gegn Rússlandi dags. 15. desember 2022 (63125/15)[HTML]

Dómur MDE Khasavov gegn Rússlandi dags. 15. desember 2022 (63440/19)[HTML]

Dómur MDE Raschupkin gegn Rússlandi dags. 15. desember 2022 (63954/14)[HTML]

Dómur MDE W.A. o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 15. desember 2022 (64050/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Temerkhanov gegn Rússlandi dags. 15. desember 2022 (76614/12)[HTML]

Dómur MDE A.A. gegn Úkraínu dags. 15. desember 2022 (79750/16)[HTML]

Dómur MDE Asoyan og Verbovaya gegn Rússlandi dags. 15. desember 2022 (82877/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bakoyanni gegn Grikklandi dags. 20. desember 2022 (31012/19)[HTML]

Dómur MDE S.H. gegn Möltu dags. 20. desember 2022 (37241/21)[HTML]

Dómur MDE Svirgunets gegn Úkraínu dags. 20. desember 2022 (38262/10)[HTML]

Dómur MDE Moraru og Marin gegn Rúmeníu dags. 20. desember 2022 (53282/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zemmour gegn Frakklandi dags. 20. desember 2022 (63539/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciornei gegn Póllandi dags. 10. janúar 2023 (458/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Agaliyev gegn Aserbaísjan dags. 10. janúar 2023 (8135/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Smolarkiewicz gegn Póllandi dags. 10. janúar 2023 (17101/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Solidoro gegn Ítalíu dags. 10. janúar 2023 (19592/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Gizzi gegn Ítalíu dags. 10. janúar 2023 (20007/07)[HTML]

Ákvörðun MDE E.B. gegn Ítalíu dags. 10. janúar 2023 (23228/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Public Association “Information Centre Genderdoc-M” gegn the Republic of Moldova dags. 10. janúar 2023 (23911/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M.C. gegn Rúmeníu dags. 10. janúar 2023 (27131/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Bortolato gegn Ítalíu dags. 10. janúar 2023 (35967/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Mermer gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 2023 (40692/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Ene gegn Rúmeníu dags. 10. janúar 2023 (50303/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrušić o.fl. gegn Serbíu dags. 10. janúar 2023 (59134/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Isakov gegn Rússlandi dags. 10. janúar 2023 (21226/14)[HTML]

Dómur MDE Privezentsev gegn Rússlandi dags. 10. janúar 2023 (29131/14)[HTML]

Dómur MDE Ekayev gegn Rússlandi dags. 10. janúar 2023 (29396/15)[HTML]

Dómur MDE Kuzmin gegn Rússlandi dags. 10. janúar 2023 (33513/13)[HTML]

Dómur MDE Çaliskan gegn Hollandi dags. 10. janúar 2023 (34507/16)[HTML]

Dómur MDE Novaya Gazeta o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. janúar 2023 (35023/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gasanova o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. janúar 2023 (45900/19)[HTML]

Dómur MDE Safssafi gegn Hollandi dags. 10. janúar 2023 (61125/19)[HTML]

Dómur MDE Ivanov gegn Rússlandi dags. 10. janúar 2023 (72144/14)[HTML]

Dómur MDE Shenderovich gegn Rússlandi dags. 10. janúar 2023 (77086/14)[HTML]

Dómur MDE Novaya Gazeta o.fl. gegn Rússlandi dags. 10. janúar 2023 (83662/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Auto Hégr, A.S. gegn Tékklandi dags. 12. janúar 2023 (20745/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Němeček gegn Tékklandi dags. 12. janúar 2023 (54022/18)[HTML]

Dómur MDE Bertolotti gegn Ítalíu dags. 12. janúar 2023 (4592/03)[HTML]

Dómur MDE Klement gegn Ungverjalandi dags. 12. janúar 2023 (6047/22)[HTML]

Dómur MDE Vyatchin o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. janúar 2023 (7177/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Potoczká og Adamčo gegn Slóvakíu dags. 12. janúar 2023 (7286/16)[HTML]

Dómur MDE Gyalog o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 12. janúar 2023 (7674/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kuznetsov o.fl. gegn Úkraínu dags. 12. janúar 2023 (9988/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kuznetsov o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. janúar 2023 (13747/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mukovoz gegn Úkraínu dags. 12. janúar 2023 (17414/11)[HTML]

Dómur MDE Mocanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2023 (18213/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Annunziata o.fl. gegn Ítalíu dags. 12. janúar 2023 (19989/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bertagna gegn Ítalíu dags. 12. janúar 2023 (20308/03)[HTML]

Dómur MDE Yegorov gegn Rússlandi dags. 12. janúar 2023 (24211/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ovcharenko og Kolos gegn Úkraínu dags. 12. janúar 2023 (27276/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kilic gegn Austurríki dags. 12. janúar 2023 (27700/15)[HTML]

Dómur MDE Vozhdayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. janúar 2023 (28840/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rădoi o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2023 (31590/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gruescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2023 (35141/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Montalto o.fl. gegn Ítalíu dags. 12. janúar 2023 (37301/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Troacă o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2023 (38903/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Geantă o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2023 (39920/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cirimpei o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2023 (44218/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vlăduţ o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2023 (45381/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yakovlev o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. janúar 2023 (46371/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sergeyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. janúar 2023 (48656/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nikolaev o.fl. gegn Búlgaríu dags. 12. janúar 2023 (48806/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Coman o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 12. janúar 2023 (49006/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Samperi og Chiapusio gegn Ítalíu dags. 12. janúar 2023 (53419/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Romanowski gegn Póllandi dags. 12. janúar 2023 (55297/16)[HTML]

Dómur MDE Lakhatkin o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. janúar 2023 (56926/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mihalache o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. janúar 2023 (63417/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kryuchkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. janúar 2023 (65075/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Satyr o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. janúar 2023 (70387/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Election Monitoring og Democracy Education Centre o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 12. janúar 2023 (70981/11)[HTML]

Dómur MDE Nikitin o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. janúar 2023 (74076/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Semenov o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. janúar 2023 (74086/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pařízek gegn Tékklandi dags. 12. janúar 2023 (76286/14)[HTML]

Ákvörðun MDE D.D. o.fl. gegn Ítalíu dags. 17. janúar 2023 (13780/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Borysewicz gegn Póllandi dags. 17. janúar 2023 (15150/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Marciniak gegn Póllandi dags. 17. janúar 2023 (43008/16)[HTML]

Ákvörðun MDE A.H. gegn Ungverjalandi dags. 17. janúar 2023 (48146/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Žegarac o.fl. gegn Serbíu dags. 17. janúar 2023 (54805/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hoppen og Trade Union Of Ab Amber Grid Employees gegn Litháen dags. 17. janúar 2023 (976/20)[HTML]

Dómur MDE Ouş gegn Moldóvu dags. 17. janúar 2023 (1836/16)[HTML]

Dómur MDE Bulut gegn Tyrklandi dags. 17. janúar 2023 (2441/13)[HTML]

Dómur MDE Lupu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 17. janúar 2023 (3107/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Axel Springer Se gegn Þýskalandi dags. 17. janúar 2023 (8964/18)[HTML]

Dómur MDE Dalabayev og Magaramov gegn Rússlandi dags. 17. janúar 2023 (13927/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Künsberg Sarre gegn Austurríki dags. 17. janúar 2023 (19475/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ashirov og International Memorial gegn Rússlandi dags. 17. janúar 2023 (25246/07)[HTML]

Dómur MDE Minasian o.fl. gegn Moldóvu dags. 17. janúar 2023 (26879/17)[HTML]

Dómur MDE A.Y. o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. janúar 2023 (29958/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cotora gegn Rúmeníu dags. 17. janúar 2023 (30745/18)[HTML]

Dómur MDE Çi̇çekler gegn Tyrklandi dags. 17. janúar 2023 (37637/18)[HTML]

Dómur MDE Valaitis gegn Litháen dags. 17. janúar 2023 (39375/19)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Fedotova o.fl. gegn Rússlandi dags. 17. janúar 2023 (40792/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pejkić gegn Króatíu dags. 17. janúar 2023 (49922/16)[HTML]

Dómur MDE Kirakosyan gegn Armeníu dags. 17. janúar 2023 (50609/10)[HTML]

Dómur MDE Erenler o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. janúar 2023 (53310/10)[HTML]

Dómur MDE Sedat Bayram gegn Tyrklandi dags. 17. janúar 2023 (54611/11)[HTML]

Dómur MDE Ooo Mediafokus gegn Rússlandi dags. 17. janúar 2023 (55496/19)[HTML]

Dómur MDE Machina gegn Moldóvu dags. 17. janúar 2023 (69086/14)[HTML]

Dómur MDE Daraibou gegn Króatíu dags. 17. janúar 2023 (84523/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Dascălu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 19. janúar 2023 (27378/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Astafyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. janúar 2023 (31652/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gourdon gegn Frakklandi dags. 19. janúar 2023 (46552/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Lenoir Rizzo gegn Frakklandi dags. 19. janúar 2023 (58481/18)[HTML]

Dómur MDE Khural og Zeynalov gegn Aserbaísjan (nr. 2) dags. 19. janúar 2023 (383/12)[HTML]

Dómur MDE Pagerie gegn Frakklandi dags. 19. janúar 2023 (24203/16)[HTML]

Dómur MDE Machalikashvili o.fl. gegn Georgíu dags. 19. janúar 2023 (32245/19)[HTML]

Dómur MDE Domenech Aradilla og Rodríguez González gegn Spáni dags. 19. janúar 2023 (32667/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE R.B. gegn Ungverjalandi dags. 19. janúar 2023 (48444/18)[HTML]

Dómur MDE Zayidov gegn Aserbaísjan (nr. 3) dags. 19. janúar 2023 (60824/08)[HTML]

Dómur MDE Korotyuk gegn Úkraínu dags. 19. janúar 2023 (74663/17)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Macatė gegn Litháen dags. 23. janúar 2023 (61435/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Sahed gegn Frakklandi dags. 24. janúar 2023 (9552/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Damaschin gegn Moldóvu dags. 24. janúar 2023 (16192/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Caucasus Media Research Center Public Association gegn Aserbaísjan dags. 24. janúar 2023 (24212/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Helgesen o.fl. gegn Noregi dags. 24. janúar 2023 (38015/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Kurt o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. janúar 2023 (43874/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayir gegn Tyrklandi dags. 24. janúar 2023 (44986/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Sheikh o.fl. gegn Belgíu dags. 24. janúar 2023 (56833/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Taleski o.fl. gegn Norður-Makedóníu dags. 24. janúar 2023 (77796/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Voskanyan gegn Armeníu dags. 24. janúar 2023 (623/13)[HTML]

Dómur MDE Stepanyan gegn Armeníu dags. 24. janúar 2023 (12105/13)[HTML]

Dómur MDE Abuladze gegn Eistlandi dags. 24. janúar 2023 (12928/20)[HTML]

Dómur MDE Kutayev gegn Rússlandi dags. 24. janúar 2023 (17912/15)[HTML]

Dómur MDE S.C. Ecorec S.A. og Dombrovschi gegn Rúmeníu dags. 24. janúar 2023 (31237/14)[HTML]

Dómur MDE Nikolov gegn Austurríki dags. 24. janúar 2023 (48105/16)[HTML]

Dómur MDE Jevtic gegn Austurríki dags. 24. janúar 2023 (54664/16)[HTML]

Dómur MDE Svetova o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. janúar 2023 (54714/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Berisha gegn Sviss dags. 24. janúar 2023 (4723/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsugel gegn Úkraínu dags. 26. janúar 2023 (14502/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Voytsekhovskyy gegn Úkraínu dags. 26. janúar 2023 (41881/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Francovi gegn Tékklandi dags. 26. janúar 2023 (56318/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Bratushka gegn Úkraínu dags. 26. janúar 2023 (67790/13)[HTML]

Dómur MDE Valverde Digon gegn Spáni dags. 26. janúar 2023 (22386/19)[HTML]

Dómur MDE B.Y. gegn Grikklandi dags. 26. janúar 2023 (60990/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Thierry gegn Frakklandi dags. 31. janúar 2023 (37058/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Freire Lopes gegn Portúgal dags. 31. janúar 2023 (58598/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Denysiuk gegn Póllandi dags. 31. janúar 2023 (69424/16)[HTML]

Dómur MDE Milshteyn gegn Rússlandi dags. 31. janúar 2023 (1377/14)[HTML]

Dómur MDE Restanția gegn Rúmeníu dags. 31. janúar 2023 (10875/19)[HTML]

Dómur MDE Eșanu gegn Moldóvu dags. 31. janúar 2023 (15230/18)[HTML]

Dómur MDE Dinç og Saygili gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2023 (17923/09)[HTML]

Dómur MDE Nabokikh o.fl. gegn Rússlandi dags. 31. janúar 2023 (19428/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cioroianu gegn Rúmeníu dags. 31. janúar 2023 (24621/18)[HTML]

Dómur MDE Kreyndlin o.fl. gegn Rússlandi dags. 31. janúar 2023 (33470/18)[HTML]

Dómur MDE Avushyan gegn Armeníu dags. 31. janúar 2023 (34684/13)[HTML]

Dómur MDE Stefanova gegn Búlgaríu dags. 31. janúar 2023 (39232/17)[HTML]

Dómur MDE Sinitsyn og Alekhin gegn Rússlandi dags. 31. janúar 2023 (39879/12)[HTML]

Dómur MDE Abdullah Kiliç gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2023 (43979/17)[HTML]

Dómur MDE Arsenyan gegn Armeníu dags. 31. janúar 2023 (45197/14)[HTML]

Dómur MDE Balta gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2023 (50994/11)[HTML]

Dómur MDE Oprea gegn Rúmeníu dags. 31. janúar 2023 (54408/20)[HTML]

Dómur MDE Savvaidou gegn Grikklandi dags. 31. janúar 2023 (58715/15)[HTML]

Dómur MDE Karantalis gegn Grikklandi dags. 31. janúar 2023 (67398/14)[HTML]

Dómur MDE Gök gegn Tyrklandi dags. 31. janúar 2023 (70098/11)[HTML]

Dómur MDE Filat gegn Moldóvu dags. 31. janúar 2023 (72114/17)[HTML]

Dómur MDE Y gegn Frakklandi dags. 31. janúar 2023 (76888/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Sorbalo gegn Moldóvu dags. 31. janúar 2023 (1210/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ganea o.fl. gegn Rúmeníu dags. 2. febrúar 2023 (12914/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Csizmadia o.fl. gegn Rúmeníu dags. 2. febrúar 2023 (21299/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dubcenco gegn Moldóvu dags. 2. febrúar 2023 (63875/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Sobko gegn Úkraínu dags. 2. febrúar 2023 (80524/12)[HTML]

Dómur MDE Janáček gegn Tékklandi dags. 2. febrúar 2023 (9634/17)[HTML]

Dómur MDE Akshin Garayev gegn Aserbaísjan dags. 2. febrúar 2023 (30352/11)[HTML]

Dómur MDE Aliyev gegn Aserbaísjan dags. 2. febrúar 2023 (34717/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Compostella og Salamone gegn Ítalíu dags. 2. febrúar 2023 (46306/06 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Poletti gegn Ítalíu dags. 2. febrúar 2023 (50326/10)[HTML]

Dómur MDE Marciniak gegn Póllandi dags. 2. febrúar 2023 (52089/18)[HTML]

Dómur MDE Alhowais gegn Ungverjalandi dags. 2. febrúar 2023 (59435/17)[HTML]

Dómur MDE Rocchia gegn Frakklandi dags. 2. febrúar 2023 (74530/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Osagiede gegn Bretlandi dags. 7. febrúar 2023 (228/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Piedade Francisco gegn Portúgal dags. 7. febrúar 2023 (5459/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Laboratorul De Construcții București S.A. gegn Rúmeníu dags. 7. febrúar 2023 (7178/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Jianu gegn Rúmeníu dags. 7. febrúar 2023 (7598/16)[HTML]

Ákvörðun MDE M.G. gegn Danmörku dags. 7. febrúar 2023 (7921/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Mršo gegn Serbíu dags. 7. febrúar 2023 (12219/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdem gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2023 (16181/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Oreščanin gegn Króatíu dags. 7. febrúar 2023 (19544/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gonçalves Barbosa o.fl. gegn Portúgal dags. 7. febrúar 2023 (27860/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Pereira De Sousa De Santiago Sottomayor gegn Portúgal dags. 7. febrúar 2023 (29238/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Capră gegn Rúmeníu dags. 7. febrúar 2023 (32555/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Zec gegn Króatíu dags. 7. febrúar 2023 (35853/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciocîrlan gegn Rúmeníu dags. 7. febrúar 2023 (39398/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Çi̇ftçi̇ gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2023 (43387/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Filić gegn Norður-Makedóníu dags. 7. febrúar 2023 (45174/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Paulo Oliveira, Sgps, S.A. gegn Portúgal dags. 7. febrúar 2023 (51736/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Meggi Cala gegn Portúgal dags. 7. febrúar 2023 (53694/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Noe Metal Constructions S.A. gegn Grikklandi dags. 7. febrúar 2023 (66688/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Bungurov gegn Norður-Makedóníu dags. 7. febrúar 2023 (68005/17)[HTML]

Dómur MDE Miladinova gegn Búlgaríu dags. 7. febrúar 2023 (31604/17)[HTML]

Dómur MDE B gegn Rússlandi dags. 7. febrúar 2023 (36328/20)[HTML]

Dómur MDE Paun Jovanović gegn Serbíu dags. 7. febrúar 2023 (41394/15)[HTML]

Dómur MDE Jacquinet og Embarek Ben Mohamed gegn Belgíu dags. 7. febrúar 2023 (61860/15)[HTML]

Dómur MDE M.B. o.fl. gegn Slóvakíu (nr. 2) dags. 7. febrúar 2023 (63962/19)[HTML]

Dómur MDE Elvan gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2023 (64937/19)[HTML]

Dómur MDE Duğan gegn Tyrklandi dags. 7. febrúar 2023 (84543/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Metaxourgia Soufliou I. Efterpi B. El. Tzivre Epe gegn Grikklandi dags. 7. febrúar 2023 (34161/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Stoev gegn Búlgaríu dags. 7. febrúar 2023 (36820/12)[HTML]

Ákvörðun MDE N.L. gegn Frakklandi dags. 9. febrúar 2023 (53526/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Bouille gegn Frakklandi dags. 9. febrúar 2023 (55761/20)[HTML]

Dómur MDE Kryklyvyy o.fl. gegn Úkraínu dags. 9. febrúar 2023 (2335/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ugulava gegn Georgíu dags. 9. febrúar 2023 (5432/15)[HTML]

Dómur MDE Shendakov o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. febrúar 2023 (6493/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Babin gegn Úkraínu dags. 9. febrúar 2023 (9245/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Khlyntsev o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. febrúar 2023 (9349/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gaskarov o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. febrúar 2023 (10921/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gallo gegn Ítalíu dags. 9. febrúar 2023 (11061/05)[HTML]

Dómur MDE R.M. o.fl. gegn Póllandi dags. 9. febrúar 2023 (11247/18)[HTML]

Dómur MDE Veličković o.fl. gegn Serbíu dags. 9. febrúar 2023 (21687/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Derkach gegn Úkraínu dags. 9. febrúar 2023 (23537/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Malyavin o.fl. gegn Úkraínu dags. 9. febrúar 2023 (23805/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ilie o.fl. gegn Rúmeníu dags. 9. febrúar 2023 (23993/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Adamčo gegn Slóvakíu dags. 9. febrúar 2023 (25436/21)[HTML]

Dómur MDE Prpić gegn Króatíu dags. 9. febrúar 2023 (27712/19)[HTML]

Dómur MDE Uvarov o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. febrúar 2023 (28146/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hamazaspyan og Safaryan gegn Armeníu dags. 9. febrúar 2023 (28506/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gavrilă o.fl. gegn Rúmeníu dags. 9. febrúar 2023 (29414/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Maksimov o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. febrúar 2023 (30757/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tyurin o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. febrúar 2023 (32695/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lobchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 9. febrúar 2023 (36871/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Matyas o.fl. gegn Rúmeníu dags. 9. febrúar 2023 (37938/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shopov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 9. febrúar 2023 (38398/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kuznetsov o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. febrúar 2023 (38930/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Janočková gegn Slóvakíu dags. 9. febrúar 2023 (40124/21)[HTML]

Dómur MDE Lmntsyan og Sloyan gegn Armeníu dags. 9. febrúar 2023 (41973/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Katona og Závarský gegn Slóvakíu dags. 9. febrúar 2023 (43932/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kamper o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. febrúar 2023 (46043/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Galitskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. febrúar 2023 (46933/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pisotskyy gegn Úkraínu dags. 9. febrúar 2023 (50764/20)[HTML]

Dómur MDE Martirosyan gegn Armeníu dags. 9. febrúar 2023 (50837/20)[HTML]

Dómur MDE Polishkarov o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. febrúar 2023 (51317/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dumitrache o.fl. gegn Rúmeníu dags. 9. febrúar 2023 (58771/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE C8 (Canal 8) gegn Frakklandi dags. 9. febrúar 2023 (58951/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Balicki gegn Króatíu dags. 9. febrúar 2023 (71300/16)[HTML]

Dómur MDE Kenareva o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. febrúar 2023 (71779/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pasikov o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. febrúar 2023 (83994/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE R.D. gegn Ungverjalandi dags. 14. febrúar 2023 (17695/18)[HTML]

Ákvörðun MDE H.A. gegn Ítalíu dags. 14. febrúar 2023 (26049/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Aspisi gegn Ítalíu dags. 14. febrúar 2023 (44453/19)[HTML]

Dómur MDE Molceanu o.fl. gegn Moldóvu dags. 14. febrúar 2023 (429/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Byčenko gegn Litháen dags. 14. febrúar 2023 (10477/21)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Halet gegn Lúxemborg dags. 14. febrúar 2023 (21884/18)[HTML]

Dómur MDE Mazur gegn Moldóvu dags. 14. febrúar 2023 (26476/14)[HTML]

Dómur MDE Avendi Ood gegn Búlgaríu dags. 14. febrúar 2023 (48786/09)[HTML]

Dómur MDE Dağteki̇n gegn Tyrklandi dags. 14. febrúar 2023 (69489/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Hodor gegn Frakklandi dags. 16. febrúar 2023 (23/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Sci Baraka gegn Frakklandi dags. 16. febrúar 2023 (418/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Kane gegn Frakklandi dags. 16. febrúar 2023 (1281/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Salameh gegn Frakklandi dags. 16. febrúar 2023 (3265/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Candelier gegn Frakklandi dags. 16. febrúar 2023 (5943/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Chrétien gegn Frakklandi dags. 16. febrúar 2023 (17968/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Cussac gegn Frakklandi dags. 16. febrúar 2023 (37642/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Volkova gegn Úkraínu dags. 16. febrúar 2023 (41468/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Lepere gegn Frakklandi dags. 16. febrúar 2023 (41524/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Mauvoisin Delavaud gegn Frakklandi dags. 16. febrúar 2023 (47064/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Cimen gegn Frakklandi dags. 16. febrúar 2023 (51433/17)[HTML]

Dómur MDE Majidli gegn Aserbaísjan dags. 16. febrúar 2023 (7218/13)[HTML]

Dómur MDE Perstner gegn Lúxemborg dags. 16. febrúar 2023 (7446/21)[HTML]

Dómur MDE Ochigava gegn Georgíu dags. 16. febrúar 2023 (14142/15)[HTML]

Dómur MDE Ibrahimbeyov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 16. febrúar 2023 (32380/13)[HTML]

Dómur MDE Hubert Nowak gegn Póllandi dags. 16. febrúar 2023 (57916/16)[HTML]

Dómur MDE Imranova o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 16. febrúar 2023 (59462/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kraynyak gegn Úkraínu dags. 16. febrúar 2023 (68353/17)[HTML]

Dómur MDE G.K. gegn Kýpur dags. 21. febrúar 2023 (16205/21)[HTML]

Dómur MDE Catană gegn Moldóvu dags. 21. febrúar 2023 (43237/13)[HTML]

Dómur MDE Hysa gegn Albaníu dags. 21. febrúar 2023 (52048/16)[HTML]

Dómur MDE Bashirli o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 23. febrúar 2023 (18555/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dshijri gegn Ungverjalandi dags. 23. febrúar 2023 (21325/16)[HTML]

Dómur MDE Rustamzade gegn Aserbaísjan (nr. 2) dags. 23. febrúar 2023 (22323/16)[HTML]

Dómur MDE Imranova og Ahmadova gegn Aserbaísjan dags. 23. febrúar 2023 (41995/15)[HTML]

Dómur MDE Mahmudov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 23. febrúar 2023 (73088/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bayramov og Imanov gegn Aserbaísjan dags. 23. febrúar 2023 (79522/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Brnabić gegn Króatíu dags. 28. febrúar 2023 (4746/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Koşum gegn Tyrklandi dags. 28. febrúar 2023 (22916/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Hallaçoğlu gegn Tyrklandi dags. 28. febrúar 2023 (26605/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Wierzbicka gegn Póllandi dags. 28. febrúar 2023 (26750/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Tekmenüray og İncedere gegn Tyrklandi dags. 28. febrúar 2023 (35527/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Benziane gegn Grikklandi dags. 28. febrúar 2023 (39200/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaliňák og Fico gegn Slóvakíu dags. 28. febrúar 2023 (40734/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Akkurt gegn Tyrklandi dags. 28. febrúar 2023 (40796/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Tutundžić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 28. febrúar 2023 (44312/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Chelaru gegn Rúmeníu dags. 28. febrúar 2023 (45444/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Ekeli̇k o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. febrúar 2023 (46183/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Abazi gegn Albaníu dags. 28. febrúar 2023 (48393/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Ateş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. febrúar 2023 (52051/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Hansen gegn Danmörku dags. 28. febrúar 2023 (54155/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Lepasaar og Smigelskite gegn Eistlandi dags. 28. febrúar 2023 (55082/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE P.V. og Lavos gegn Portúgal dags. 28. febrúar 2023 (58367/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Șerban-Părău gegn Rúmeníu dags. 28. febrúar 2023 (60804/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Kohen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. febrúar 2023 (66614/10 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mitov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 28. febrúar 2023 (80857/17)[HTML]

Dómur MDE Căpăţînă gegn Rúmeníu dags. 28. febrúar 2023 (911/16)[HTML]

Dómur MDE Stoenescu gegn Rúmeníu dags. 28. febrúar 2023 (14166/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Riestra Gonzalez De Ubieta gegn Andorra dags. 28. febrúar 2023 (13387/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Gozalbo Moliner gegn Spáni dags. 2. mars 2023 (23896/21)[HTML]

Ákvörðun MDE M.P.A. gegn Spáni dags. 2. mars 2023 (42590/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Chystyakova gegn Úkraínu dags. 2. mars 2023 (50572/20)[HTML]

Dómur MDE Pavlović gegn Króatíu dags. 2. mars 2023 (1528/21)[HTML]

Dómur MDE Syvyy o.fl. gegn Úkraínu dags. 2. mars 2023 (2557/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ayyubzade gegn Aserbaísjan dags. 2. mars 2023 (6180/15)[HTML]

Dómur MDE International Research og Exchange Board gegn Aserbaísjan dags. 2. mars 2023 (7668/15)[HTML]

Dómur MDE Velici o.fl. gegn Rúmeníu dags. 2. mars 2023 (9302/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Horváth o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 2. mars 2023 (12143/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kozina Barišić o.fl. gegn Króatíu dags. 2. mars 2023 (12905/22)[HTML]

Dómur MDE Mukhtarli og Aslanli gegn Aserbaísjan dags. 2. mars 2023 (13509/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bakić og Bojičić gegn Serbíu dags. 2. mars 2023 (13700/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Klymenko gegn Úkraínu dags. 2. mars 2023 (14301/14)[HTML]

Dómur MDE Lăcătușu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 2. mars 2023 (19796/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Trachuk gegn Úkraínu dags. 2. mars 2023 (24413/13)[HTML]

Dómur MDE Sabouni o.fl. gegn Búlgaríu dags. 2. mars 2023 (25795/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Andreyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. mars 2023 (35031/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Khrus o.fl. gegn Úkraínu dags. 2. mars 2023 (38328/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Roşu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 2. mars 2023 (40112/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dyshuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 2. mars 2023 (40232/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zaytseva o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. mars 2023 (41136/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Davydov o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. mars 2023 (41865/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Manukyan og Ayvazyan gegn Armeníu dags. 2. mars 2023 (43925/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Byvshev o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. mars 2023 (45041/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Leoni gegn Ítalíu dags. 2. mars 2023 (50338/10)[HTML]

Dómur MDE Klimov og Slyvotskyy gegn Úkraínu dags. 2. mars 2023 (51100/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Croatian Radio-Television gegn Króatíu dags. 2. mars 2023 (52132/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sulakadze o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. mars 2023 (52527/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dos Santos Neves gegn Portúgal dags. 2. mars 2023 (53415/21)[HTML]

Dómur MDE Gromovoy o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. mars 2023 (58388/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shchegolyev og Kvachan gegn Úkraínu dags. 2. mars 2023 (60833/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Glushchenko og Pustovyy gegn Úkraínu dags. 2. mars 2023 (68073/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dzerkorashvili o.fl. gegn Georgíu dags. 2. mars 2023 (70572/16)[HTML]

Dómur MDE Jungić gegn Króatíu dags. 2. mars 2023 (73024/16)[HTML]

Dómur MDE Lyapchev o.fl. gegn Búlgaríu dags. 2. mars 2023 (75478/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Akayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. mars 2023 (79252/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 7. mars 2023 (31390/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tüzünataç gegn Tyrklandi dags. 7. mars 2023 (14852/18)[HTML]

Dómur MDE Grima o.fl. gegn Möltu dags. 7. mars 2023 (18052/20)[HTML]

Dómur MDE Stoicu gegn Rúmeníu dags. 7. mars 2023 (25598/18)[HTML]

Dómur MDE Ossewaarde gegn Rússlandi dags. 7. mars 2023 (27227/17)[HTML]

Dómur MDE Karatay gegn Tyrklandi dags. 7. mars 2023 (28377/11)[HTML]

Dómur MDE Babić gegn Króatíu dags. 7. mars 2023 (45391/16)[HTML]

Dómur MDE Kogan o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. mars 2023 (54003/20)[HTML]

Dómur MDE Frana gegn Rúmeníu dags. 7. mars 2023 (58219/16)[HTML]

Dómur MDE Mamasakhlisi o.fl. gegn Georgíu og Rússlandi dags. 7. mars 2023 (29999/04 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Moulai-Arbi gegn Belgíu dags. 9. mars 2023 (69/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Nechyporenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 9. mars 2023 (32522/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lipartia og Berdzenishvili gegn Georgíu dags. 9. mars 2023 (54292/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Lisicki gegn Póllandi dags. 9. mars 2023 (57115/18)[HTML]

Dómur MDE Pleshkov og Pleshkova gegn Úkraínu dags. 9. mars 2023 (5783/20)[HTML]

Dómur MDE Erdélyi gegn Ungverjalandi dags. 9. mars 2023 (9720/17)[HTML]

Dómur MDE Aprile gegn Ítalíu dags. 9. mars 2023 (11557/09)[HTML]

Dómur MDE Horvatovich gegn Ungverjalandi dags. 9. mars 2023 (12141/16)[HTML]

Dómur MDE Z.A. gegn Írlandi dags. 9. mars 2023 (19632/20)[HTML]

Dómur MDE Rigolio gegn Ítalíu dags. 9. mars 2023 (20148/09)[HTML]

Dómur MDE Azaliya, Tov o.fl. gegn Úkraínu dags. 9. mars 2023 (31211/14 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE L.B. gegn Ungverjalandi dags. 9. mars 2023 (36345/16)[HTML]

Dómur MDE Dubas gegn Úkraínu dags. 9. mars 2023 (51222/20)[HTML]

Dómur MDE Cupiał gegn Póllandi dags. 9. mars 2023 (67414/11)[HTML]

Dómur MDE Budayeva gegn Úkraínu dags. 9. mars 2023 (75485/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Gosudarev gegn Moldóvu dags. 9. mars 2023 (12191/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Pomoni o.fl. gegn Grikklandi dags. 14. mars 2023 (4066/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsipiras gegn Grikklandi dags. 14. mars 2023 (13993/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Nowoczesna gegn Póllandi dags. 14. mars 2023 (38813/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Bîrsan gegn Moldóvu dags. 14. mars 2023 (52981/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Özen gegn Tyrklandi dags. 14. mars 2023 (55644/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gemela gegn Ungverjalandi dags. 14. mars 2023 (66107/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Krdžalija o.fl. gegn Montenegró dags. 14. mars 2023 (79065/13)[HTML]

Dómur MDE Georgiou gegn Grikklandi dags. 14. mars 2023 (57378/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Berezovskyy gegn Úkraínu dags. 16. mars 2023 (8230/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Shmagin o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. mars 2023 (43249/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lazebnyk gegn Úkraínu dags. 16. mars 2023 (63882/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Acuris Holdings Limited gegn Frakklandi dags. 16. mars 2023 (64594/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Szaxon gegn Ungverjalandi dags. 21. mars 2023 (54421/21)[HTML]

Dómur MDE Chief Rabbinate Of The Jewish Community Of İzmi̇r gegn Tyrklandi dags. 21. mars 2023 (1574/12)[HTML]

Dómur MDE Simona Mihaela Dobre gegn Rúmeníu dags. 21. mars 2023 (8361/21)[HTML]

Dómur MDE Beus gegn Króatíu dags. 21. mars 2023 (16943/17)[HTML]

Dómur MDE Brădean o.fl. gegn Rúmeníu dags. 21. mars 2023 (21680/18)[HTML]

Dómur MDE Orašanin gegn Króatíu dags. 21. mars 2023 (24811/16)[HTML]

Dómur MDE Mitichyan gegn Armeníu dags. 21. mars 2023 (34787/12)[HTML]

Dómur MDE Tamaryan gegn Armeníu dags. 21. mars 2023 (37096/12)[HTML]

Dómur MDE Deltuva gegn Litháen dags. 21. mars 2023 (38144/20)[HTML]

Dómur MDE Kop gegn Tyrklandi dags. 21. mars 2023 (47404/20)[HTML]

Dómur MDE Uslu gegn Tyrklandi dags. 21. mars 2023 (51590/19)[HTML]

Dómur MDE Radika Prevozi Doo Ljubljana gegn Norður-Makedóníu dags. 21. mars 2023 (52003/18)[HTML]

Dómur MDE Golovchenko gegn Moldóvu dags. 21. mars 2023 (66418/14)[HTML]

Dómur MDE Telek o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. mars 2023 (66763/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dogiakos gegn Grikklandi dags. 23. mars 2023 (10294/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Nrj Sas gegn Frakklandi dags. 23. mars 2023 (14197/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Sládek gegn Tékklandi dags. 23. mars 2023 (32671/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Do Nascimento Da Graça Mendes gegn Portúgal dags. 23. mars 2023 (42101/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Tymchyshena gegn Úkraínu dags. 23. mars 2023 (45230/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Zastavska gegn Úkraínu dags. 23. mars 2023 (57960/19)[HTML]

Ákvörðun MDE B&H Pjsc gegn Úkraínu dags. 23. mars 2023 (71542/12)[HTML]

Dómur MDE Askerov o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. mars 2023 (1712/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kudryashova o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. mars 2023 (2606/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rogalski gegn Póllandi dags. 23. mars 2023 (5420/16)[HTML]

Dómur MDE Bolshenko gegn Úkraínu dags. 23. mars 2023 (9725/20)[HTML]

Dómur MDE Bazhenov o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. mars 2023 (10149/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Palazzi gegn Ítalíu dags. 23. mars 2023 (24820/03)[HTML]

Dómur MDE Pirtskhalava og Tsaadze gegn Georgíu dags. 23. mars 2023 (29714/18)[HTML]

Dómur MDE Gayibova gegn Aserbaísjan dags. 23. mars 2023 (33085/12)[HTML]

Dómur MDE Gukovskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. mars 2023 (39118/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Omelchenko gegn Úkraínu dags. 23. mars 2023 (44158/19)[HTML]

Dómur MDE Udovychenko gegn Úkraínu dags. 23. mars 2023 (46396/14)[HTML]

Dómur MDE Abishov gegn Aserbaísjan dags. 23. mars 2023 (46419/16)[HTML]

Dómur MDE Bagautdinov o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. mars 2023 (48041/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hakobyan gegn Georgíu dags. 23. mars 2023 (64300/16)[HTML]

Dómur MDE Rogachev o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. mars 2023 (64754/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gentili gegn Ítalíu dags. 28. mars 2023 (444/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Vișean gegn Rúmeníu dags. 28. mars 2023 (2562/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Szweblik gegn Póllandi dags. 28. mars 2023 (13266/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Hafeez gegn Bretlandi dags. 28. mars 2023 (14198/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Urso o.fl. gegn Ítalíu dags. 28. mars 2023 (16681/05 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gucić o.fl. gegn Króatíu dags. 28. mars 2023 (18551/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Marzocchella gegn Ítalíu dags. 28. mars 2023 (19049/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Gonçalves gegn Portúgal dags. 28. mars 2023 (20053/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Yi̇ği̇t gegn Tyrklandi dags. 28. mars 2023 (21184/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Tabone gegn Möltu dags. 28. mars 2023 (23107/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Messeni Nemagna o.fl. gegn Ítalíu dags. 28. mars 2023 (23720/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ruso o.fl. gegn Ítalíu dags. 28. mars 2023 (24517/07)[HTML]

Ákvörðun MDE B.M. gegn Króatíu dags. 28. mars 2023 (24728/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Pajtić gegn Serbíu dags. 28. mars 2023 (33776/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Lara Turism S.R.L. gegn Rúmeníu dags. 28. mars 2023 (40841/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Bugaj gegn Póllandi dags. 28. mars 2023 (45951/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Meo - Serviços De Comunicações E Multimédia S.A. gegn Portúgal dags. 28. mars 2023 (52347/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Feliziani o.fl. gegn Ítalíu dags. 28. mars 2023 (65516/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Mićić gegn Króatíu dags. 28. mars 2023 (74272/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Toia gegn Rúmeníu dags. 28. mars 2023 (79482/17)[HTML]

Dómur MDE Saure gegn Þýskalandi (nr. 2) dags. 28. mars 2023 (6091/16)[HTML]

Dómur MDE Hamdani gegn Sviss dags. 28. mars 2023 (10644/17)[HTML]

Dómur MDE Sârbu gegn Rúmeníu dags. 28. mars 2023 (34467/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Georgia gegn Rússlandi (IV) dags. 28. mars 2023 (39611/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Bacar gegn Frakklandi dags. 30. mars 2023 (3925/20)[HTML]

Ákvörðun MDE N.T. o.fl. gegn Frakklandi dags. 30. mars 2023 (7027/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Ruffin og Association Fakir gegn Frakklandi dags. 30. mars 2023 (29854/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Vysotskyy og Baranska gegn Úkraínu dags. 30. mars 2023 (51098/13)[HTML]

Dómur MDE Bogdanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. mars 2023 (2984/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pătrăncuş gegn Rúmeníu dags. 30. mars 2023 (8717/15)[HTML]

Dómur MDE Ionov og Klimenko gegn Rússlandi dags. 30. mars 2023 (9289/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Komplinov o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. mars 2023 (14256/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE J.A. o.fl. gegn Ítalíu dags. 30. mars 2023 (21329/18)[HTML]

Dómur MDE Szolcsán gegn Ungverjalandi dags. 30. mars 2023 (24408/16)[HTML]

Dómur MDE Radu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 30. mars 2023 (30485/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dmitriyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. mars 2023 (30607/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE State o.fl. gegn Rúmeníu dags. 30. mars 2023 (36127/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Klein gegn Slóvakíu dags. 30. mars 2023 (45844/21)[HTML]

Dómur MDE Davydenko gegn Úkraínu dags. 30. mars 2023 (45903/16)[HTML]

Dómur MDE Roth Neveďalová gegn Slóvakíu dags. 30. mars 2023 (50525/21)[HTML]

Dómur MDE Didenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. mars 2023 (54032/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE X gegn Tékklandi dags. 30. mars 2023 (64886/19)[HTML]

Dómur MDE Klokov gegn Úkraínu dags. 30. mars 2023 (65513/14)[HTML]

Dómur MDE Maklashin o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. mars 2023 (70005/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Diémert gegn Frakklandi dags. 30. mars 2023 (71244/17)[HTML]

Dómur MDE Cerbeanu gegn Rúmeníu dags. 30. mars 2023 (77590/14)[HTML]

Dómur MDE Kapranov o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. mars 2023 (81852/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sinisi o.fl. gegn Ítalíu dags. 4. apríl 2023 (6107/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Demertzis gegn Grikklandi dags. 4. apríl 2023 (12766/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Malhotra gegn Þýskalandi dags. 4. apríl 2023 (20680/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Zarro gegn Ítalíu dags. 4. apríl 2023 (22315/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Stassart gegn Frakklandi dags. 4. apríl 2023 (79356/17)[HTML]

Dómur MDE Bocşa gegn Moldóvu dags. 4. apríl 2023 (6147/18)[HTML]

Dómur MDE Hallaçoğlu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. apríl 2023 (6239/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.H. o.fl. gegn Þýskalandi dags. 4. apríl 2023 (7246/20)[HTML]

Dómur MDE Dimchevska gegn Norður-Makedóníu dags. 4. apríl 2023 (13919/18)[HTML]

Dómur MDE Maşaev gegn Moldóvu dags. 4. apríl 2023 (14043/18)[HTML]

Dómur MDE Uab Kesko Senukai Lithuania gegn Litháen dags. 4. apríl 2023 (19162/19)[HTML]

Dómur MDE Vanlerberghe gegn Belgíu dags. 4. apríl 2023 (28570/19)[HTML]

Dómur MDE Gashi og Gina gegn Albaníu dags. 4. apríl 2023 (29943/18)[HTML]

Dómur MDE Radonjić og Romić gegn Serbíu dags. 4. apríl 2023 (43674/16)[HTML]

Dómur MDE O.H. og G.H. gegn Þýskalandi dags. 4. apríl 2023 (53568/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.D. gegn Grikklandi dags. 4. apríl 2023 (55363/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Karas gegn Tékklandi dags. 6. apríl 2023 (20647/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Păcală gegn Rúmeníu dags. 6. apríl 2023 (26768/21)[HTML]

Ákvörðun MDE M.T. gegn Írlandi dags. 6. apríl 2023 (54387/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Marcoski og Rath gegn Tékklandi dags. 6. apríl 2023 (72064/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lerro o.fl. gegn Ítalíu dags. 6. apríl 2023 (469/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pchelin o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. apríl 2023 (6274/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Drozd gegn Póllandi dags. 6. apríl 2023 (15158/19)[HTML]

Dómur MDE Kalugin gegn Úkraínu dags. 6. apríl 2023 (25688/12)[HTML]

Dómur MDE Pobokin gegn Úkraínu dags. 6. apríl 2023 (30726/14)[HTML]

Dómur MDE Bonacchi o.fl. gegn Ítalíu dags. 6. apríl 2023 (34363/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Crestacci gegn Ítalíu dags. 6. apríl 2023 (37894/04)[HTML]

Dómur MDE Zvereva o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. apríl 2023 (38603/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Leszkó gegn Ungverjalandi dags. 6. apríl 2023 (40044/18)[HTML]

Dómur MDE Proskurina o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. apríl 2023 (50811/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ferrara o.fl. gegn Ítalíu dags. 6. apríl 2023 (54592/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yegorov o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. apríl 2023 (64942/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Panteleyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. apríl 2023 (64960/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ryzhova o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. apríl 2023 (79729/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ansari gegn Portúgal dags. 11. apríl 2023 (4262/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Steag Gmbh gegn Þýskalandi dags. 11. apríl 2023 (10857/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Adomavičius gegn Litháen dags. 11. apríl 2023 (17331/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Fernandes Martins gegn Portúgal dags. 11. apríl 2023 (21864/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Selçuk gegn Tyrklandi dags. 11. apríl 2023 (22803/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Safina gegn Ítalíu dags. 11. apríl 2023 (24678/03)[HTML]

Ákvörðun MDE İnan gegn Tyrklandi dags. 11. apríl 2023 (35726/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Downes gegn Bretlandi dags. 11. apríl 2023 (41630/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Araújo Ramos o.fl. gegn Portúgal dags. 11. apríl 2023 (43553/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Maciel Da Silva gegn Portúgal dags. 11. apríl 2023 (43683/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Aşik gegn Tyrklandi dags. 11. apríl 2023 (56983/21)[HTML]

Dómur MDE Simonova gegn Búlgaríu dags. 11. apríl 2023 (30782/16)[HTML]

Dómur MDE T.H. gegn Búlgaríu dags. 11. apríl 2023 (46519/20)[HTML]

Dómur MDE Loukili gegn Hollandi dags. 11. apríl 2023 (57766/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Bosowski gegn Póllandi dags. 11. apríl 2023 (73929/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Decoire gegn Frakklandi dags. 13. apríl 2023 (17949/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Pryymakov gegn Úkraínu dags. 13. apríl 2023 (34787/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Dohnal gegn Tékklandi dags. 13. apríl 2023 (54168/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Noel gegn Frakklandi dags. 13. apríl 2023 (54956/19)[HTML]

Dómur MDE Yench o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. apríl 2023 (6494/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zenkin o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. apríl 2023 (8507/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gerenyi o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. apríl 2023 (11891/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mayboroda gegn Úkraínu dags. 13. apríl 2023 (14709/07)[HTML]

Dómur MDE Korniyenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. apríl 2023 (24520/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lewiński gegn Póllandi dags. 13. apríl 2023 (24730/20)[HTML]

Dómur MDE E.K. gegn Lettlandi dags. 13. apríl 2023 (25942/20)[HTML]

Dómur MDE Kulinov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 13. apríl 2023 (28151/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Laptyev gegn Úkraínu dags. 13. apríl 2023 (30666/13)[HTML]

Dómur MDE Lazăr o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. apríl 2023 (33430/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Jírová o.fl. gegn Tékklandi dags. 13. apríl 2023 (66015/17)[HTML]

Dómur MDE Uvarkina o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. apríl 2023 (70089/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Slastenin o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. apríl 2023 (70345/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tsekhanovich o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. apríl 2023 (71105/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Arbatskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. apríl 2023 (80289/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bosiljevac gegn Króatíu dags. 18. apríl 2023 (3681/16)[HTML]

Dómur MDE Debono og Dimech gegn Möltu dags. 18. apríl 2023 (17094/21)[HTML]

Dómur MDE Sfîrăială gegn Rúmeníu dags. 18. apríl 2023 (30253/20)[HTML]

Dómur MDE N.M. gegn Belgíu dags. 18. apríl 2023 (43966/19)[HTML]

Dómur MDE Demi̇ray gegn Tyrklandi dags. 18. apríl 2023 (61380/15)[HTML]

Dómur MDE Csata gegn Rúmeníu dags. 18. apríl 2023 (65128/19)[HTML]

Dómur MDE Uçkan gegn Tyrklandi dags. 18. apríl 2023 (67657/17)[HTML]

Dómur MDE Rodionov o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. apríl 2023 (579/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Miklashevskaya o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. apríl 2023 (2107/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Danilchenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. apríl 2023 (3652/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zhilina o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. apríl 2023 (10524/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chemodanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. apríl 2023 (62902/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ohanjanyan gegn Armeníu dags. 25. apríl 2023 (70665/11)[HTML]

Dómur MDE Khamroyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. apríl 2023 (1770/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zaytsev o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. apríl 2023 (5151/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Abbasaliyeva gegn Aserbaísjan dags. 27. apríl 2023 (6950/13)[HTML]

Dómur MDE Karpov o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. apríl 2023 (11042/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bestuzhev o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. apríl 2023 (11350/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dursun Aliyev gegn Aserbaísjan dags. 27. apríl 2023 (20216/14)[HTML]

Dómur MDE Zolotova o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. apríl 2023 (23893/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Maslák gegn Slóvakíu (nr. 3) dags. 27. apríl 2023 (35673/18)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Georgia gegn Rússlandi (II) dags. 28. apríl 2023 (38263/08)[HTML]

Dómur MDE Mestan gegn Búlgaríu dags. 2. maí 2023 (24108/15)[HTML]

Dómur MDE S.P. o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. maí 2023 (36463/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Strassenmeyer gegn Þýskalandi dags. 2. maí 2023 (57818/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Angelini o.fl. gegn Ítalíu dags. 4. maí 2023 (20437/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Wojtaś gegn Póllandi dags. 4. maí 2023 (52280/16)[HTML]

Dómur MDE R.N. gegn Ungverjalandi dags. 4. maí 2023 (71/18)[HTML]

Dómur MDE A.C. og M.C. gegn Frakklandi dags. 4. maí 2023 (4289/21)[HTML]

Dómur MDE A.M. o.fl. gegn Frakklandi dags. 4. maí 2023 (7534/20)[HTML]

Dómur MDE Trofymenko gegn Úkraínu dags. 4. maí 2023 (18444/18)[HTML]

Dómur MDE Alif Ahmadov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 4. maí 2023 (22619/14)[HTML]

Dómur MDE H.N. gegn Ungverjalandi dags. 4. maí 2023 (26250/15)[HTML]

Dómur MDE M.M. gegn Ungverjalandi dags. 4. maí 2023 (26819/15)[HTML]

Dómur MDE Bogdanov gegn Úkraínu dags. 4. maí 2023 (27380/20)[HTML]

Dómur MDE Baharov gegn Úkraínu dags. 4. maí 2023 (28982/19)[HTML]

Dómur MDE Lyakh gegn Úkraínu dags. 4. maí 2023 (53099/19)[HTML]

Dómur MDE Dieudonné o.fl. gegn Frakklandi dags. 4. maí 2023 (59832/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tomás Cardoso gegn Portúgal dags. 9. maí 2023 (1507/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Dumea gegn Rúmeníu dags. 9. maí 2023 (6457/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciocoiu-Cocîndă gegn Rúmeníu dags. 9. maí 2023 (17421/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Ordukhanova gegn Aserbaísjan dags. 9. maí 2023 (27741/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciogescu gegn Rúmeníu dags. 9. maí 2023 (37990/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Bercuci gegn Rúmeníu dags. 9. maí 2023 (46263/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Lupașcu gegn Rúmeníu dags. 9. maí 2023 (47863/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Lozovskienė gegn Litháen dags. 9. maí 2023 (50831/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuzmanova og Ivanov gegn Búlgaríu dags. 9. maí 2023 (56289/19)[HTML]

Dómur MDE Cetinja gegn Króatíu dags. 9. maí 2023 (6959/17)[HTML]

Dómur MDE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 9. maí 2023 (19202/11)[HTML]

Dómur MDE Supergrav Albania Shpk gegn Albaníu dags. 9. maí 2023 (20702/18)[HTML]

Dómur MDE Ghadamian gegn Sviss dags. 9. maí 2023 (21768/19)[HTML]

Dómur MDE Docevska-Bozhinovska gegn Norður-Makedóníu dags. 9. maí 2023 (25190/18)[HTML]

Dómur MDE A o.fl. gegn Búlgaríu dags. 9. maí 2023 (28383/20)[HTML]

Dómur MDE Jehovah’S Witnesses gegn Finnlandi dags. 9. maí 2023 (31172/19)[HTML]

Dómur MDE Horion gegn Belgíu dags. 9. maí 2023 (37928/20)[HTML]

Dómur MDE Çayli og Serli̇ gegn Tyrklandi dags. 9. maí 2023 (49535/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sakaoğlu gegn Tyrklandi dags. 9. maí 2023 (49647/14)[HTML]

Dómur MDE Blagajac gegn Króatíu dags. 9. maí 2023 (50236/16)[HTML]

Dómur MDE Kitanovska og Barbulovski gegn Norður-Makedóníu dags. 9. maí 2023 (53030/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Korkut og Amnesty International Türki̇ye gegn Tyrklandi dags. 9. maí 2023 (61177/09)[HTML]

Dómur MDE Morales gegn Sviss dags. 9. maí 2023 (69212/17)[HTML]

Dómur MDE Karabulut gegn Tyrklandi dags. 9. maí 2023 (74021/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Batziogiannis o.fl. gegn Grikklandi dags. 9. maí 2023 (32771/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Beltsiou gegn Grikklandi dags. 9. maí 2023 (55343/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Miggos gegn Grikklandi dags. 9. maí 2023 (64963/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Šteina gegn Lettlandi dags. 11. maí 2023 (7463/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuklovi gegn Tékklandi dags. 11. maí 2023 (67480/16)[HTML]

Dómur MDE Wyszyński gegn Póllandi dags. 11. maí 2023 (66/12)[HTML]

Dómur MDE Verbova o.fl. gegn Úkraínu dags. 11. maí 2023 (2786/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zaghini gegn San Marínó dags. 11. maí 2023 (3405/21)[HTML]

Dómur MDE Puzanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. maí 2023 (3669/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Belonogiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. maí 2023 (5106/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ionov o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. maí 2023 (6991/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bojar gegn Póllandi dags. 11. maí 2023 (11148/18)[HTML]

Dómur MDE Sàrl Gator gegn Mónakó dags. 11. maí 2023 (18287/18)[HTML]

Dómur MDE Razumov o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. maí 2023 (27850/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pavlov o.fl. gegn Úkraínu dags. 11. maí 2023 (30722/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chkhartishvili gegn Georgíu dags. 11. maí 2023 (31349/20)[HTML]

Dómur MDE Zaikin gegn Úkraínu dags. 11. maí 2023 (37822/16)[HTML]

Dómur MDE Uța o.fl. gegn Rúmeníu dags. 11. maí 2023 (39422/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lalik gegn Póllandi dags. 11. maí 2023 (47834/19)[HTML]

Dómur MDE Stefański o.fl. gegn Póllandi dags. 11. maí 2023 (53844/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ladan gegn Króatíu dags. 11. maí 2023 (56787/16)[HTML]

Dómur MDE Sharashkin o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. maí 2023 (57223/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bošnjak gegn Króatíu dags. 11. maí 2023 (64579/16)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sanchez gegn Frakklandi dags. 15. maí 2023 (45581/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferrara o.fl. gegn Ítalíu dags. 16. maí 2023 (2394/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE A.M. o.fl. gegn Póllandi dags. 16. maí 2023 (4188/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mammadov gegn Aserbaísjan dags. 16. maí 2023 (13058/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Field o.fl. gegn Bretlandi dags. 16. maí 2023 (34442/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Robledo gegn Ítalíu dags. 16. maí 2023 (75587/17)[HTML]

Dómur MDE Ships Waste Oil Collector B.V. gegn Hollandi dags. 16. maí 2023 (2799/16)[HTML]

Dómur MDE Janssen De Jong Groep B.V. o.fl. gegn Hollandi dags. 16. maí 2023 (2800/16)[HTML]

Dómur MDE Burando Holding B.V. og Port Invest gegn Hollandi dags. 16. maí 2023 (3124/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Özkurt gegn Tyrklandi dags. 23. maí 2023 (289/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Eki̇z gegn Tyrklandi dags. 23. maí 2023 (16682/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Deguara Caruana Gatto og Gera gegn Möltu dags. 23. maí 2023 (20064/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Aggloupas gegn Grikklandi dags. 23. maí 2023 (28616/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Gapoņenko gegn Lettlandi dags. 23. maí 2023 (30237/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Grefsrud-Halvorsen gegn Noregi dags. 23. maí 2023 (39661/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Karakoç og Küçüktepe gegn Tyrklandi dags. 23. maí 2023 (40198/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tvrdinić gegn Króatíu dags. 23. maí 2023 (40422/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Şahi̇n o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. maí 2023 (40875/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Avdiu o.fl. gegn Albaníu dags. 23. maí 2023 (49516/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Bauković gegn Króatíu dags. 23. maí 2023 (74808/17)[HTML]

Dómur MDE Irodotou gegn Kýpur dags. 23. maí 2023 (16783/20)[HTML]

Dómur MDE I.S. gegn Grikklandi dags. 23. maí 2023 (19165/20)[HTML]

Dómur MDE Buhuceanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 23. maí 2023 (20081/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Panju gegn Belgíu (nr. 2) dags. 23. maí 2023 (49072/21)[HTML]

Dómur MDE A.E. gegn Búlgaríu dags. 23. maí 2023 (53891/20)[HTML]

Dómur MDE Yilmaz Aydemi̇r gegn Tyrklandi dags. 23. maí 2023 (61808/19)[HTML]

Ákvörðun MDE T gegn Frakklandi dags. 25. maí 2023 (8289/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Mohamad gegn Svíþjóð dags. 25. maí 2023 (12805/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Iquioussen gegn Frakklandi dags. 25. maí 2023 (37550/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Ahmadzai gegn Ungverjalandi dags. 25. maí 2023 (66069/16)[HTML]

Dómur MDE Filonenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 25. maí 2023 (87/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Płoskonka gegn Póllandi dags. 25. maí 2023 (2637/18)[HTML]

Dómur MDE Pavlyuchenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. maí 2023 (7236/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rechenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. maí 2023 (13359/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kulyk gegn Úkraínu dags. 25. maí 2023 (22194/18)[HTML]

Dómur MDE Molibozhenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. maí 2023 (28046/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dicu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 25. maí 2023 (30319/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Apetre o.fl. gegn Rúmeníu dags. 25. maí 2023 (32526/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ivanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. maí 2023 (57884/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kamal gegn Búlgaríu dags. 25. maí 2023 (21971/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Bonzano o.fl. gegn Ítalíu dags. 30. maí 2023 (10810/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Árus gegn Rúmeníu dags. 30. maí 2023 (11655/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Mastromonaco gegn Ítalíu dags. 30. maí 2023 (11946/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Baša gegn Serbíu dags. 30. maí 2023 (20874/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Martins Ferreira Pinto Basto gegn Portúgal dags. 30. maí 2023 (26022/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Rodrigues Russo gegn Portúgal dags. 30. maí 2023 (29358/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Frutuoso Da Costa gegn Portúgal dags. 30. maí 2023 (31878/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Haka gegn Albaníu dags. 30. maí 2023 (34712/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Árus gegn Rúmeníu dags. 30. maí 2023 (39647/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Yevlakh Avtovagzal Open Type Joint Stock Company gegn Aserbaísjan dags. 30. maí 2023 (42480/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Maier gegn Rúmeníu dags. 30. maí 2023 (47351/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Nuti o.fl. gegn Ítalíu dags. 30. maí 2023 (47998/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Rocha Gonçalves gegn Portúgal dags. 30. maí 2023 (53821/21)[HTML]

Ákvörðun MDE 2001 Sh.P.K. gegn Albaníu dags. 30. maí 2023 (56080/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Modanese o.fl. gegn Ítalíu dags. 30. maí 2023 (59054/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Nazaré Martins gegn Portúgal dags. 30. maí 2023 (83098/17)[HTML]

Dómur MDE Azzaqui gegn Hollandi dags. 30. maí 2023 (8757/20)[HTML]

Dómur MDE Nepomnyashchiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. maí 2023 (39954/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mesić gegn Króatíu (nr. 2) dags. 30. maí 2023 (45066/17)[HTML]

Dómur MDE Stanevi gegn Búlgaríu dags. 30. maí 2023 (56352/14)[HTML]

Dómur MDE Pricope gegn Rúmeníu dags. 30. maí 2023 (60183/17)[HTML]

Dómur MDE Alçi̇çek og Toprak gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2023 (77154/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Lohmann gegn Þýskalandi dags. 30. maí 2023 (58994/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Ramos Nunes De Carvalho E Sá og Morgado Gonçalves Ribeiro gegn Portúgal dags. 1. júní 2023 (389/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Konečný gegn Tékklandi dags. 1. júní 2023 (25775/15)[HTML]

Dómur MDE Barkhatova o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. júní 2023 (3628/18 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Grosam gegn Tékklandi dags. 1. júní 2023 (19750/13)[HTML]

Dómur MDE Erik Adamčo gegn Slóvakíu dags. 1. júní 2023 (19990/20)[HTML]

Dómur MDE Institute For Reporters’ Freedom og Safety gegn Aserbaísjan dags. 1. júní 2023 (23503/15)[HTML]

Dómur MDE Barone gegn Ítalíu dags. 1. júní 2023 (23668/05)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Fu Quan, S.R.O. gegn Tékklandi dags. 1. júní 2023 (24827/14)[HTML]

Dómur MDE Svintsova o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. júní 2023 (25557/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nebiyeridze o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. júní 2023 (41505/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Aykhan Akhundov gegn Aserbaísjan dags. 1. júní 2023 (43467/06)[HTML]

Dómur MDE Mizilin o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. júní 2023 (50064/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ponomarenko gegn Úkraínu dags. 1. júní 2023 (51456/17)[HTML]

Dómur MDE Jakimovski og Kari Prevoz gegn Norður-Makedóníu dags. 1. júní 2023 (51599/11)[HTML]

Dómur MDE Ahmadov gegn Aserbaísjan dags. 1. júní 2023 (53957/12)[HTML]

Dómur MDE Maymulakhin og Markiv gegn Úkraínu dags. 1. júní 2023 (75135/14)[HTML]

Dómur MDE Matveyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. júní 2023 (79121/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pivkina o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júní 2023 (2134/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Salamone gegn Ítalíu dags. 6. júní 2023 (11760/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Kullu gegn Tyrklandi dags. 6. júní 2023 (15391/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Korkmaz og Demi̇rci̇ gegn Tyrklandi dags. 6. júní 2023 (16546/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Corleto gegn Ítalíu dags. 6. júní 2023 (19548/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Bozoğlu gegn Tyrklandi dags. 6. júní 2023 (29055/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Pauliukevičius gegn Litháen dags. 6. júní 2023 (30782/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Baytemi̇r gegn Tyrklandi dags. 6. júní 2023 (32053/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Fiore gegn Ítalíu dags. 6. júní 2023 (42868/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Kobaš gegn Króatíu dags. 6. júní 2023 (55430/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Toprak gegn Tyrklandi dags. 6. júní 2023 (56782/17)[HTML]

Dómur MDE Pitsiladi og Vasilellis gegn Grikklandi dags. 6. júní 2023 (5049/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Demirtaş og Yüksekdağ Şenoğlu gegn Tyrklandi dags. 6. júní 2023 (10207/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Navalnyy gegn Rússlandi (nr. 3) dags. 6. júní 2023 (36418/20)[HTML]

Dómur MDE Kazan gegn Tyrklandi dags. 6. júní 2023 (58262/10)[HTML]

Dómur MDE Sarisu Pehli̇van gegn Tyrklandi dags. 6. júní 2023 (63029/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Saakashvili gegn Úkraínu dags. 8. júní 2023 (8113/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Japaridze gegn Georgíu dags. 8. júní 2023 (59385/18)[HTML]

Dómur MDE Brulić gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 8. júní 2023 (702/22)[HTML]

Dómur MDE Milkova o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. júní 2023 (3316/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A og B gegn Frakklandi dags. 8. júní 2023 (12482/21)[HTML]

Dómur MDE Vyetokha o.fl. gegn Úkraínu dags. 8. júní 2023 (14198/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Alonso Saura gegn Spáni dags. 8. júní 2023 (18326/19)[HTML]

Dómur MDE Fragoso Dacosta gegn Spáni dags. 8. júní 2023 (27926/21)[HTML]

Dómur MDE Nistor-Martin o.fl. gegn Rúmeníu dags. 8. júní 2023 (29908/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Volyanska o.fl. gegn Úkraínu dags. 8. júní 2023 (32035/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mazowiecki gegn Póllandi dags. 8. júní 2023 (34734/13)[HTML]

Dómur MDE P.N. gegn Tékklandi dags. 8. júní 2023 (44684/14)[HTML]

Dómur MDE Gulchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 8. júní 2023 (46053/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Urgesi o.fl. gegn Ítalíu dags. 8. júní 2023 (46530/09)[HTML]

Dómur MDE Gonta og Jildize gegn Úkraínu dags. 8. júní 2023 (52502/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zięba gegn Póllandi dags. 8. júní 2023 (54110/18)[HTML]

Dómur MDE Safronov o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. júní 2023 (55881/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pukhov o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. júní 2023 (59975/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE H.A. o.fl. gegn Grikklandi dags. 13. júní 2023 (4892/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kaplan gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2023 (11343/16)[HTML]

Dómur MDE Viotto gegn Moldóvu dags. 13. júní 2023 (12083/20)[HTML]

Dómur MDE Uab Braitin gegn Litháen dags. 13. júní 2023 (13863/19)[HTML]

Dómur MDE Aktürk o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2023 (16757/21)[HTML]

Dómur MDE Sperisen gegn Sviss dags. 13. júní 2023 (22060/20)[HTML]

Dómur MDE Baydemi̇r gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2023 (23445/18)[HTML]

Dómur MDE Öcalan gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2023 (24872/12)[HTML]

Dómur MDE Badalyan gegn Armeníu dags. 13. júní 2023 (28215/11)[HTML]

Dómur MDE Fesi̇h Çoban gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2023 (50239/11)[HTML]

Dómur MDE Osso gegn Búlgaríu dags. 13. júní 2023 (51056/21)[HTML]

Dómur MDE Khokhlov gegn Kýpur dags. 13. júní 2023 (53114/20)[HTML]

Dómur MDE Uab Ambercore Dc og Uab Arcus Novus gegn Litháen dags. 13. júní 2023 (56774/18)[HTML]

Dómur MDE Kukavica gegn Búlgaríu dags. 13. júní 2023 (57202/21)[HTML]

Dómur MDE Tuncer o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2023 (60237/11)[HTML]

Dómur MDE Kola gegn Albaníu dags. 13. júní 2023 (70656/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Kossowski gegn Póllandi dags. 13. júní 2023 (24406/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Sitchinava gegn Georgíu dags. 15. júní 2023 (4496/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Kulish gegn Úkraínu dags. 15. júní 2023 (6023/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Aden Ali gegn Frakklandi dags. 15. júní 2023 (20252/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Mîndrilă o.fl. gegn Rúmeníu dags. 15. júní 2023 (32298/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fanouni gegn Frakklandi dags. 15. júní 2023 (31185/18)[HTML]

Dómur MDE Gaidukevich gegn Georgíu dags. 15. júní 2023 (38650/18)[HTML]

Dómur MDE Roccella gegn Ítalíu dags. 15. júní 2023 (44764/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Civale og L. gegn Ítalíu dags. 20. júní 2023 (9123/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Bódi o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 20. júní 2023 (29554/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Scordino gegn Ítalíu dags. 20. júní 2023 (39118/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Lo Fermo gegn Ítalíu dags. 20. júní 2023 (58977/12)[HTML]

Dómur MDE Yengibaryan og Simonyan gegn Armeníu dags. 20. júní 2023 (2186/12)[HTML]

Dómur MDE Oktay Alkan gegn Tyrklandi dags. 20. júní 2023 (24492/21)[HTML]

Dómur MDE Karaca gegn Tyrklandi dags. 20. júní 2023 (25285/15)[HTML]

Dómur MDE Margari gegn Grikklandi dags. 20. júní 2023 (36705/16)[HTML]

Dómur MDE Temeșan gegn Rúmeníu dags. 20. júní 2023 (37113/17)[HTML]

Dómur MDE Lazaris gegn Albaníu dags. 20. júní 2023 (48806/06)[HTML]

Dómur MDE Krashias o.fl. gegn Kýpur dags. 20. júní 2023 (52551/18)[HTML]

Dómur MDE Kaymak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. júní 2023 (62239/12)[HTML]

Dómur MDE Zajmi gegn Albaníu dags. 20. júní 2023 (83907/17)[HTML]

Ákvörðun MDE N gegn Frakklandi dags. 22. júní 2023 (25355/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Azzena gegn Frakklandi dags. 22. júní 2023 (47952/21)[HTML]

Ákvörðun MDE A.J.B. gegn Portúgal dags. 22. júní 2023 (53141/19)[HTML]

Ákvörðun MDE J.G. gegn Frakklandi dags. 22. júní 2023 (55993/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Asy gegn Rúmeníu dags. 22. júní 2023 (60700/21)[HTML]

Dómur MDE Poklikayew gegn Póllandi dags. 22. júní 2023 (1103/16)[HTML]

Dómur MDE Répai o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 22. júní 2023 (6908/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Giuliano Germano gegn Ítalíu dags. 22. júní 2023 (10794/12)[HTML]

Dómur MDE Iskra gegn Úkraínu dags. 22. júní 2023 (12489/17)[HTML]

Dómur MDE X o.fl. gegn Írlandi dags. 22. júní 2023 (23851/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kruglov o.fl. gegn Úkraínu dags. 22. júní 2023 (25946/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Neshcheret gegn Úkraínu dags. 22. júní 2023 (41395/19)[HTML]

Dómur MDE Lorenzo Bragado o.fl. gegn Spáni dags. 22. júní 2023 (53193/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE R.K. gegn Ungverjalandi dags. 22. júní 2023 (54006/20)[HTML]

Dómur MDE Zeqo og Seat Sh.P.K. gegn Albaníu dags. 22. júní 2023 (61445/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kubát o.fl. gegn Tékklandi dags. 22. júní 2023 (61721/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Komar o.fl. gegn Úkraínu dags. 22. júní 2023 (68786/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE B.K. og B.B.K. gegn Búlgaríu dags. 27. júní 2023 (731/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Stevanović gegn Serbíu dags. 27. júní 2023 (4504/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Lenis gegn Grikklandi dags. 27. júní 2023 (47833/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Zelger og Rainer gegn Ítalíu dags. 27. júní 2023 (50840/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Musayev gegn Aserbaísjan dags. 27. júní 2023 (54567/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Bibiriță og Marga gegn Rúmeníu dags. 27. júní 2023 (55586/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M. A. o.fl. gegn Frakklandi dags. 27. júní 2023 (63664/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dea 7.Co gegn Albaníu dags. 27. júní 2023 (65320/09)[HTML]

Dómur MDE Negru gegn Moldóvu dags. 27. júní 2023 (7336/11)[HTML]

Dómur MDE Ispiryan gegn Litháen dags. 27. júní 2023 (11643/20)[HTML]

Dómur MDE S.C. Zorina International S.R.L. gegn Rúmeníu dags. 27. júní 2023 (15553/15)[HTML]

Dómur MDE Bryan o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. júní 2023 (22515/14)[HTML]

Dómur MDE Nurcan Bayraktar gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2023 (27094/20)[HTML]

Dómur MDE Teki̇n gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2023 (28249/20)[HTML]

Dómur MDE Zhablyanov gegn Búlgaríu dags. 27. júní 2023 (36658/18)[HTML]

Dómur MDE Ocakli gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2023 (84212/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalotarani o.fl. gegn Grikklandi dags. 27. júní 2023 (42267/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Tulej gegn Tékklandi dags. 29. júní 2023 (3762/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Cioc o.fl. gegn Rúmeníu dags. 29. júní 2023 (23331/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Grande Paroisse Sa og Biechlin gegn Frakklandi dags. 29. júní 2023 (24746/20)[HTML]

Dómur MDE Bijan Balahan gegn Svíþjóð dags. 29. júní 2023 (9839/22)[HTML]

Dómur MDE Quaglia o.fl. gegn Ítalíu dags. 29. júní 2023 (14696/10)[HTML]

Dómur MDE Drazman o.fl. gegn Úkraínu dags. 29. júní 2023 (22207/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Khavshabova gegn Georgíu dags. 29. júní 2023 (26134/19)[HTML]

Dómur MDE Mammadova gegn Aserbaísjan dags. 29. júní 2023 (38228/12)[HTML]

Dómur MDE Ben Amamou gegn Ítalíu dags. 29. júní 2023 (49058/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Carvajal Barrios gegn Spáni dags. 4. júlí 2023 (13869/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Guiso Gallisai o.fl. gegn Ítalíu dags. 4. júlí 2023 (22433/06)[HTML]

Ákvörðun MDE Fagone og Scursuni Cantarella gegn Ítalíu dags. 4. júlí 2023 (30747/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Rashid gegn Búlgaríu dags. 4. júlí 2023 (31239/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Mittendorfer gegn Austurríki dags. 4. júlí 2023 (32467/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Russia gegn Úkraínu dags. 4. júlí 2023 (36958/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Sannino gegn Ítalíu dags. 4. júlí 2023 (37937/17)[HTML]

Dómur MDE Al gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2023 (4904/20)[HTML]

Dómur MDE Glukhin gegn Rússlandi dags. 4. júlí 2023 (11519/20)[HTML]

Dómur MDE B.F. o.fl. gegn Sviss dags. 4. júlí 2023 (13258/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tristan gegn Moldóvu dags. 4. júlí 2023 (13451/15)[HTML]

Dómur MDE Shammat gegn Rúmeníu dags. 4. júlí 2023 (15807/14)[HTML]

Dómur MDE Kaločai Sobonja gegn Serbíu dags. 4. júlí 2023 (19857/10)[HTML]

Dómur MDE Naltakyan o.fl. gegn Armeníu dags. 4. júlí 2023 (30312/11)[HTML]

Dómur MDE Dumitrescu gegn Rúmeníu dags. 4. júlí 2023 (36815/20)[HTML]

Dómur MDE Thanza gegn Albaníu dags. 4. júlí 2023 (41047/19)[HTML]

Dómur MDE Naltakyan o.fl. gegn Armeníu dags. 4. júlí 2023 (47448/12)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Hurbain gegn Belgíu dags. 4. júlí 2023 (57292/16)[HTML]

Dómur MDE Kalyakiny gegn Armeníu dags. 4. júlí 2023 (66654/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Kachurovskyy gegn Úkraínu dags. 6. júlí 2023 (6312/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Sanin o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júlí 2023 (14227/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Hammoudi gegn Frakklandi dags. 6. júlí 2023 (47247/22)[HTML]

Dómur MDE Letonje gegn Slóveníu dags. 6. júlí 2023 (10397/20)[HTML]

Dómur MDE Shakhmina og Shakhmin gegn Úkraínu dags. 6. júlí 2023 (14480/20)[HTML]

Dómur MDE Çetiner o.fl. gegn Rúmeníu dags. 6. júlí 2023 (15241/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hodos-Bara o.fl. gegn Rúmeníu dags. 6. júlí 2023 (15849/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cunha Casaca gegn Portúgal dags. 6. júlí 2023 (17761/22)[HTML]

Dómur MDE Kotsaba o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. júlí 2023 (20293/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Jurić gegn Króatíu dags. 6. júlí 2023 (20362/17)[HTML]

Dómur MDE Roman o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. júlí 2023 (20554/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tuleya gegn Póllandi dags. 6. júlí 2023 (21181/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nogajski gegn Póllandi dags. 6. júlí 2023 (26593/21)[HTML]

Dómur MDE Asan o.fl. gegn Rúmeníu dags. 6. júlí 2023 (33798/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nikas gegn Grikklandi dags. 6. júlí 2023 (34649/19)[HTML]

Dómur MDE Ganysh o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. júlí 2023 (36314/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kosko gegn Úkraínu dags. 6. júlí 2023 (41832/16)[HTML]

Dómur MDE Shkurenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. júlí 2023 (44327/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Calvi og C.G. gegn Ítalíu dags. 6. júlí 2023 (46412/21)[HTML]

Dómur MDE Lagoshenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. júlí 2023 (47045/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Selegey o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. júlí 2023 (50900/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Guliyev gegn Aserbaísjan dags. 6. júlí 2023 (54588/13)[HTML]

Dómur MDE Korzh o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. júlí 2023 (56154/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fiyalo o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. júlí 2023 (62545/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Elgakoti Sh.P.K. o.fl. gegn Albaníu dags. 6. júlí 2023 (63986/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mulla gegn Albaníu dags. 6. júlí 2023 (72348/11)[HTML]

Dómur MDE B.M. o.fl. gegn Frakklandi dags. 6. júlí 2023 (84187/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE J.B. og E.M. gegn Noregi dags. 11. júlí 2023 (277/20)[HTML]

Ákvörðun MDE R.I. gegn Noregi dags. 11. júlí 2023 (7692/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Aksoğan gegn Tyrklandi dags. 11. júlí 2023 (11502/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Å.N. gegn Noregi dags. 11. júlí 2023 (12825/20)[HTML]

Ákvörðun MDE A.G. gegn Noregi dags. 11. júlí 2023 (14301/19)[HTML]

Ákvörðun MDE I.M. gegn Noregi dags. 11. júlí 2023 (16998/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Namazov gegn Aserbaísjan dags. 11. júlí 2023 (23036/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Association Gong gegn Króatíu dags. 11. júlí 2023 (27790/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Jecko o.fl. gegn Slóvakíu dags. 11. júlí 2023 (31870/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kováčová o.fl. gegn Slóvakíu dags. 11. júlí 2023 (31975/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Psaila gegn Möltu dags. 11. júlí 2023 (33257/20)[HTML]

Ákvörðun MDE A.H. gegn Noregi dags. 11. júlí 2023 (39771/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Maselli gegn Ítalíu dags. 11. júlí 2023 (39828/07)[HTML]

Ákvörðun MDE M.A. o.fl. gegn Noregi dags. 11. júlí 2023 (41172/20)[HTML]

Ákvörðun MDE T.H. gegn Noregi dags. 11. júlí 2023 (42796/20)[HTML]

Ákvörðun MDE R.A. gegn Noregi dags. 11. júlí 2023 (44598/19)[HTML]

Ákvörðun MDE R.K. o.fl. gegn Noregi dags. 11. júlí 2023 (45413/20)[HTML]

Ákvörðun MDE F.K. gegn Noregi dags. 11. júlí 2023 (51860/19)[HTML]

Ákvörðun MDE H.L. gegn Noregi dags. 11. júlí 2023 (59747/19)[HTML]

Dómur MDE European Air Transport Leipzig Gmbh gegn Belgíu dags. 11. júlí 2023 (1269/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Semenya gegn Sviss dags. 11. júlí 2023 (10934/21)[HTML]

Dómur MDE Ayvaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. júlí 2023 (14347/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kilinçli o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. júlí 2023 (27336/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Muçaj gegn Albaníu dags. 11. júlí 2023 (37814/10)[HTML]

Dómur MDE Nemtsova gegn Rússlandi dags. 11. júlí 2023 (43146/15)[HTML]

Dómur MDE Anić gegn Króatíu dags. 11. júlí 2023 (59732/18)[HTML]

Dómur MDE S.E. gegn Serbíu dags. 11. júlí 2023 (61365/16)[HTML]

Dómur MDE Gaspari gegn Armeníu (nr. 2) dags. 11. júlí 2023 (67783/13)[HTML]

Dómur MDE Baransu gegn Tyrklandi dags. 11. júlí 2023 (68309/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yzeiraj gegn Albaníu dags. 11. júlí 2023 (70455/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Sypioła o.fl. gegn Póllandi dags. 11. júlí 2023 (783/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE A.A. gegn Danmörku dags. 12. júlí 2023 (6041/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Daoudi gegn Frakklandi dags. 12. júlí 2023 (48638/18)[HTML]

Ákvörðun MDE M.B.K. o.fl. gegn Frakklandi dags. 12. júlí 2023 (50082/19)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE G.I.E.M. S.R.L. o.fl. gegn Ítalíu dags. 12. júlí 2023 (1828/06 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE B.Y. gegn Búlgaríu dags. 12. júlí 2023 (29259/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Degtyar gegn Úkraínu dags. 13. júlí 2023 (12486/12)[HTML]

Dómur MDE Emin Huseynov gegn Aserbaísjan (nr. 2) dags. 13. júlí 2023 (1/16)[HTML]

Dómur MDE A.A. gegn Svíþjóð dags. 13. júlí 2023 (4677/20)[HTML]

Dómur MDE Volodymyr Torbich gegn Úkraínu dags. 13. júlí 2023 (14957/13)[HTML]

Dómur MDE L'Ortofrutticola Societa' Cooperativa gegn Ítalíu dags. 13. júlí 2023 (35538/16)[HTML]

Dómur MDE Istituto Diocesano Per Il Sostentamento Del Clero Di Capua o.fl. gegn Ítalíu dags. 13. júlí 2023 (41591/07 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Golovin gegn Úkraínu dags. 13. júlí 2023 (47052/18)[HTML]

Dómur MDE Paslavičius gegn Litháen dags. 18. júlí 2023 (15152/18)[HTML]

Dómur MDE Osman og Altay gegn Tyrklandi dags. 18. júlí 2023 (23782/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Manole gegn Moldóvu dags. 18. júlí 2023 (26360/19)[HTML]

Dómur MDE D.H. o.fl. gegn Norður-Makedóníu dags. 18. júlí 2023 (44033/17)[HTML]

Dómur MDE Argalioti gegn Grikklandi dags. 18. júlí 2023 (46882/16)[HTML]

Dómur MDE Camara gegn Belgíu dags. 18. júlí 2023 (49255/22)[HTML]

Dómur MDE Nakovski gegn Búlgaríu dags. 18. júlí 2023 (78684/17)[HTML]

Dómur MDE Benyash o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. júlí 2023 (2926/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chebotar gegn Úkraínu dags. 20. júlí 2023 (3790/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Abdulmanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. júlí 2023 (5053/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rozhnov o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. júlí 2023 (7501/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hamitaj gegn Albaníu dags. 20. júlí 2023 (11254/11)[HTML]

Dómur MDE Dolgushin o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. júlí 2023 (15492/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Skrypka o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. júlí 2023 (20390/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Del Pino Ortiz o.fl. gegn Spáni dags. 20. júlí 2023 (20942/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tikhenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. júlí 2023 (29316/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yartsev o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. júlí 2023 (35101/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bondarenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. júlí 2023 (42664/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Voloboyev o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. júlí 2023 (47900/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Myrchenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. júlí 2023 (49256/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Csapó o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 20. júlí 2023 (49585/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pál og Danku gegn Ungverjalandi dags. 20. júlí 2023 (49962/22)[HTML]

Dómur MDE Shvets o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. júlí 2023 (50415/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sarkocy gegn Slóvakíu dags. 20. júlí 2023 (51334/21)[HTML]

Dómur MDE Nicu Feraru o.fl. gegn Rúmeníu dags. 20. júlí 2023 (58566/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gabdulvaleyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 20. júlí 2023 (60966/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ruggeri o.fl. gegn Ítalíu dags. 29. ágúst 2023 (362/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Faia gegn Ítalíu dags. 29. ágúst 2023 (17222/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Mascoli gegn Ítalíu dags. 29. ágúst 2023 (43823/11)[HTML]

Dómur MDE Verzilov o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. ágúst 2023 (25276/15)[HTML]

Dómur MDE Kovačević gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 29. ágúst 2023 (43651/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Dinu og Coroi gegn Rúmeníu dags. 31. ágúst 2023 (38609/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Deli̇baş og İlhan gegn Tyrklandi dags. 31. ágúst 2023 (41253/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Grosu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 31. ágúst 2023 (49720/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bagirova o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 31. ágúst 2023 (37706/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE C gegn Ítalíu dags. 31. ágúst 2023 (47196/21)[HTML]

Dómur MDE Guliyeva gegn Aserbaísjan dags. 31. ágúst 2023 (51424/08)[HTML]

Dómur MDE Oksuzoglu gegn Úkraínu dags. 31. ágúst 2023 (56669/18)[HTML]

Dómur MDE X gegn Slóvakíu dags. 31. ágúst 2023 (57752/21)[HTML]

Dómur MDE M.A. gegn Ítalíu dags. 31. ágúst 2023 (70583/17)[HTML]

Dómur MDE Shala gegn Ítalíu dags. 31. ágúst 2023 (71304/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Neves Marques gegn Portúgal dags. 5. september 2023 (739/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Guliyev gegn Aserbaísjan dags. 5. september 2023 (6383/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Pismiș gegn Rúmeníu dags. 5. september 2023 (14615/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Rio Forte Investments, S.A. (Massa Insolvente) gegn Portúgal dags. 5. september 2023 (15584/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Prodanović og Todorović gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 5. september 2023 (19887/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Hernehult gegn Noregi dags. 5. september 2023 (20102/19)[HTML]

Ákvörðun MDE M.C.G. o.fl. gegn Norður-Makedóníu dags. 5. september 2023 (31347/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Tomkiewicz gegn Póllandi dags. 5. september 2023 (46855/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Spătaru gegn Rúmeníu dags. 5. september 2023 (57834/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Vinškovský gegn Tékklandi dags. 5. september 2023 (59252/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Karimli gegn Aserbaísjan dags. 5. september 2023 (69148/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Angeleski o.fl. gegn Norður-Makedóníu dags. 5. september 2023 (73016/17)[HTML]

Ákvörðun MDE M.Đ. o.fl. gegn Serbíu dags. 5. september 2023 (73865/16)[HTML]

Dómur MDE Zöchling gegn Austurríki dags. 5. september 2023 (4222/18)[HTML]

Dómur MDE Van Den Kerkhof gegn Belgíu dags. 5. september 2023 (13630/19)[HTML]

Dómur MDE Goma gegn Danmörku dags. 5. september 2023 (18646/22)[HTML]

Dómur MDE Tonovi gegn Búlgaríu dags. 5. september 2023 (21039/13)[HTML]

Dómur MDE Sharifi gegn Danmörku dags. 5. september 2023 (31434/21)[HTML]

Dómur MDE Al-Masudi gegn Danmörku dags. 5. september 2023 (35740/21)[HTML]

Dómur MDE Czajkowski gegn Rúmeníu dags. 5. september 2023 (37024/20)[HTML]

Dómur MDE Koilova og Babulkova gegn Búlgaríu dags. 5. september 2023 (40209/20)[HTML]

Dómur MDE Noorzae gegn Danmörku dags. 5. september 2023 (44810/20)[HTML]

Dómur MDE Hanževački gegn Króatíu dags. 5. september 2023 (49439/21)[HTML]

Dómur MDE Bozhilov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 5. september 2023 (56383/15)[HTML]

Dómur MDE Hristova o.fl. gegn Búlgaríu dags. 5. september 2023 (56681/15)[HTML]

Dómur MDE Radio Broadcasting Company B92 Ad gegn Serbíu dags. 5. september 2023 (67369/16)[HTML]

Ákvörðun MDE D.M. o.fl. gegn Frakklandi dags. 7. september 2023 (22613/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Vlasenko gegn Úkraínu dags. 7. september 2023 (46427/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Sa Casino, Guichard-Perrachon og Sas A.M.C. gegn Frakklandi dags. 7. september 2023 (59031/19)[HTML]

Dómur MDE Gurbanov gegn Aserbaísjan dags. 7. september 2023 (10616/17)[HTML]

Dómur MDE Melia gegn Georgíu dags. 7. september 2023 (13668/21)[HTML]

Dómur MDE Nikolenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. september 2023 (13679/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tarasov o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. september 2023 (15380/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bavčar gegn Slóveníu dags. 7. september 2023 (17053/20)[HTML]

Dómur MDE A o.fl. gegn Ítalíu dags. 7. september 2023 (17791/22)[HTML]

Dómur MDE Gauvin-Fournis og Silliau gegn Frakklandi dags. 7. september 2023 (21424/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Compaoré gegn Frakklandi dags. 7. september 2023 (37726/21)[HTML]

Dómur MDE Okropiridze gegn Georgíu dags. 7. september 2023 (43627/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sharov o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. september 2023 (58533/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stativka gegn Úkraínu dags. 7. september 2023 (64305/12)[HTML]

Dómur MDE Safarov gegn Úkraínu dags. 7. september 2023 (65239/14)[HTML]

Dómur MDE Yurgilevich o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. september 2023 (75231/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ablyakimov o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. september 2023 (75530/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Index.Hu Zrt gegn Ungverjalandi dags. 7. september 2023 (77940/17)[HTML]

Dómur MDE Gorskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. september 2023 (78796/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gazulli gegn Albaníu dags. 12. september 2023 (11674/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Allahverdiyev gegn Armeníu dags. 12. september 2023 (25576/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Aliyev gegn Armeníu dags. 12. september 2023 (25589/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Nikas gegn Grikklandi dags. 12. september 2023 (44116/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Centre For Independent Living gegn Búlgaríu dags. 12. september 2023 (67568/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Ohanyan gegn Aserbaísjan dags. 12. september 2023 (74508/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Hakobyan gegn Aserbaísjan dags. 12. september 2023 (74566/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE N.F. o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. september 2023 (3537/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Geylani̇ o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. september 2023 (10443/12)[HTML]

Dómur MDE Fellner o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. september 2023 (13312/08 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE S.S. og J.H. gegn Noregi dags. 12. september 2023 (15784/19)[HTML]

Dómur MDE Dickinson gegn Tyrklandi dags. 12. september 2023 (25200/11)[HTML]

Dómur MDE Lapunov gegn Rússlandi dags. 12. september 2023 (28834/19)[HTML]

Dómur MDE Kabar gegn Tyrklandi dags. 12. september 2023 (38597/14)[HTML]

Dómur MDE K.F. o.fl. gegn Noregi dags. 12. september 2023 (39769/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vassallo gegn Möltu dags. 12. september 2023 (52795/20)[HTML]

Dómur MDE Zammit og Busuttil gegn Möltu dags. 12. september 2023 (55102/20)[HTML]

Dómur MDE Romanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 12. september 2023 (58358/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE D.R. o.fl. gegn Noregi dags. 12. september 2023 (63307/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Wieder og Guarnieri gegn Bretlandi dags. 12. september 2023 (64371/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yaşaroğlu gegn Tyrklandi dags. 12. september 2023 (78661/11)[HTML]

Dómur MDE Eigirdas og Vį “Demokratijos Plėtros Fondas” gegn Litháen dags. 12. september 2023 (84048/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Chirilă o.fl. gegn Rúmeníu dags. 14. september 2023 (8894/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Da Silva Maciel gegn Portúgal dags. 14. september 2023 (20069/21)[HTML]

Ákvörðun MDE P gegn Frakklandi dags. 14. september 2023 (46990/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivashchenko gegn Úkraínu dags. 14. september 2023 (54219/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Shtul o.fl. gegn Úkraínu dags. 14. september 2023 (64290/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ainis o.fl. gegn Ítalíu dags. 14. september 2023 (2264/12)[HTML]

Dómur MDE Abakumets o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. september 2023 (4792/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.A. gegn Ungverjalandi dags. 14. september 2023 (7077/15)[HTML]

Dómur MDE Baret og Caballero gegn Frakklandi dags. 14. september 2023 (22296/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kozayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. september 2023 (27284/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Golovachev o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. september 2023 (30389/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rubanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. september 2023 (38099/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kurmayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. september 2023 (41670/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kushnikova o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. september 2023 (41761/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Diakitè gegn Ítalíu dags. 14. september 2023 (44646/17)[HTML]

Dómur MDE Islamov o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. september 2023 (46020/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE M.N. gegn Ungverjalandi dags. 14. september 2023 (48139/16)[HTML]

Dómur MDE Valiullina o.fl. gegn Lettlandi dags. 14. september 2023 (56928/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bolmandîr o.fl. gegn Rúmeníu dags. 19. september 2023 (1250/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Lähteenmäki gegn Finnlandi dags. 19. september 2023 (1277/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Estevão Oliveira gegn Portúgal dags. 19. september 2023 (3159/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Fraga Martins gegn Portúgal dags. 19. september 2023 (5156/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Albanian Wrestling Federation og Bezhani gegn Albaníu dags. 19. september 2023 (11485/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Rossi gegn Ítalíu dags. 19. september 2023 (16024/04)[HTML]

Ákvörðun MDE Doğan gegn Tyrklandi dags. 19. september 2023 (17461/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Ugan gegn Tyrklandi dags. 19. september 2023 (26429/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Nv Extensa o.fl. gegn Belgíu dags. 19. september 2023 (28674/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Prima Sh.P.K. og Kozmai gegn Albaníu dags. 19. september 2023 (33183/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Teixeira Paiva Da Cunha gegn Portúgal dags. 19. september 2023 (35771/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Saraiva gegn Portúgal dags. 19. september 2023 (37466/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Da Conceição Lopes Ribeiro gegn Portúgal dags. 19. september 2023 (37767/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Comprojecto, Projectos E Construções, Lda. gegn Portúgal dags. 19. september 2023 (46273/18)[HTML]

Ákvörðun MDE F.S.P. o.fl. gegn Portúgal dags. 19. september 2023 (49229/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Rroku gegn Albaníu dags. 19. september 2023 (51830/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Salinas Calado Do Carmo Vaz gegn Portúgal dags. 19. september 2023 (60667/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Sancak gegn Tyrklandi dags. 19. september 2023 (61152/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Pérola De Matos gegn Portúgal dags. 19. september 2023 (61413/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Costa Santos gegn Portúgal dags. 19. september 2023 (64144/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Gjokeja gegn Albaníu dags. 19. september 2023 (68393/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Davchev gegn Búlgaríu dags. 19. september 2023 (39247/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Kolomiyets gegn Úkraínu dags. 21. september 2023 (31195/13)[HTML]

Dómur MDE Ganbarova o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 21. september 2023 (1158/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sarkocy gegn Slóvakíu dags. 21. september 2023 (1971/22)[HTML]

Dómur MDE Aliyev og Babayev gegn Aserbaísjan dags. 21. september 2023 (10084/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sarkocy gegn Slóvakíu dags. 21. september 2023 (19303/20)[HTML]

Dómur MDE Mammadov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 21. september 2023 (23689/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mureşanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 21. september 2023 (26176/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bodorin o.fl. gegn Rúmeníu dags. 21. september 2023 (27443/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Leznyuk gegn Úkraínu dags. 21. september 2023 (35431/21)[HTML]

Dómur MDE Munteanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 21. september 2023 (37741/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Moldovan o.fl. gegn Rúmeníu dags. 21. september 2023 (45619/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pozemkové Spoločenstvo – Lesný A Pasienkový Urbár (Lpu) Dechtice gegn Slóvakíu dags. 21. september 2023 (51197/21)[HTML]

Dómur MDE Poľnohospodárske Družstvo Dechtice gegn Slóvakíu dags. 21. september 2023 (51217/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Del Vecchio gegn Ítalíu dags. 26. september 2023 (324/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Prodhim Veshje No. 2 Sh.A. gegn Albaníu dags. 26. september 2023 (1377/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Becchetti o.fl. gegn Albaníu dags. 26. september 2023 (53488/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Weychert o.fl. gegn Póllandi dags. 26. september 2023 (54878/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Huseynov gegn Aserbaísjan dags. 26. september 2023 (71401/17)[HTML]

Dómur MDE Yordanov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 26. september 2023 (265/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sedrakyan gegn Armeníu dags. 26. september 2023 (5337/13)[HTML]

Dómur MDE Doğudan gegn Tyrklandi dags. 26. september 2023 (12256/21)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Yüksel Yalçinkaya gegn Tyrklandi dags. 26. september 2023 (15669/20)[HTML]

Dómur MDE Jelčić Stepinac gegn Króatíu dags. 26. september 2023 (16087/18)[HTML]

Dómur MDE Ciorcaş gegn Rúmeníu dags. 26. september 2023 (23112/16)[HTML]

Dómur MDE Dağli o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. september 2023 (25820/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bulić gegn Króatíu dags. 26. september 2023 (32997/15)[HTML]

Dómur MDE Kolompar gegn Serbíu dags. 26. september 2023 (34167/15)[HTML]

Dómur MDE Mafalani gegn Króatíu dags. 26. september 2023 (38765/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Grymchak gegn Úkraínu dags. 28. september 2023 (14628/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Sonica o.fl. gegn Rúmeníu dags. 28. september 2023 (19403/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sàrl Marlain gegn Frakklandi dags. 28. september 2023 (30504/22)[HTML]

Ákvörðun MDE M.L.C.L. gegn Frakklandi dags. 28. september 2023 (35058/22)[HTML]

Ákvörðun MDE France.Com Inc. gegn Frakklandi dags. 28. september 2023 (35983/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Rubio gegn Frakklandi dags. 28. september 2023 (40046/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Chesanovska gegn Frakklandi dags. 28. september 2023 (48047/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Costinesco gegn Frakklandi dags. 28. september 2023 (50196/22)[HTML]

Ákvörðun MDE O gegn Frakklandi dags. 28. september 2023 (60329/21)[HTML]

Ákvörðun MDE L.B. gegn Frakklandi dags. 28. september 2023 (67839/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Vlădescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 28. september 2023 (70902/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Beluch gegn Póllandi dags. 28. september 2023 (4065/21)[HTML]

Dómur MDE Baronin o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. september 2023 (18032/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zhokh gegn Úkraínu dags. 28. september 2023 (29319/13)[HTML]

Dómur MDE Azizov o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. september 2023 (33369/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pronin o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. september 2023 (49321/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kolesnikova o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. september 2023 (54250/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yuminin o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. september 2023 (57747/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ivanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. september 2023 (58772/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pugachev o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. september 2023 (75045/11 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zanotti gegn San Marínó dags. 3. október 2023 (3698/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Dumitru gegn Rúmeníu dags. 3. október 2023 (18428/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Bartolo Parnis gegn Möltu dags. 3. október 2023 (24535/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Tendera gegn Þýskalandi dags. 3. október 2023 (27329/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Oprea gegn Rúmeníu dags. 3. október 2023 (27571/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Hatia gegn Ítalíu dags. 3. október 2023 (31139/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Gaetan gegn Rúmeníu dags. 3. október 2023 (56812/17)[HTML]

Ákvörðun MDE M.U. gegn Króatíu dags. 3. október 2023 (57597/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Yazdi gegn Austurríki dags. 3. október 2023 (63543/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Salona Graditelj D.D. gegn Króatíu dags. 3. október 2023 (63592/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Orbulețu gegn Rúmeníu dags. 3. október 2023 (63963/19)[HTML]

Dómur MDE Midyat Mor Gabriel Monastery Foundation gegn Tyrklandi dags. 3. október 2023 (13176/13)[HTML]

Dómur MDE Efgan Çeti̇n o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. október 2023 (14684/18)[HTML]

Dómur MDE Durukan og Bi̇rol gegn Tyrklandi dags. 3. október 2023 (14879/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vasile Sorin Marin gegn Rúmeníu dags. 3. október 2023 (17412/16)[HTML]

Dómur MDE El-Asmar gegn Danmörku dags. 3. október 2023 (27753/19)[HTML]

Dómur MDE Repeşco og Repeşcu gegn Moldóvu dags. 3. október 2023 (39272/15)[HTML]

Dómur MDE A.A.K. gegn Tyrklandi dags. 3. október 2023 (56578/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Fiatlux Sàrl og Bonifassi gegn Frakklandi dags. 5. október 2023 (1131/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrakova gegn Úkraínu dags. 5. október 2023 (20561/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Perez gegn Mónakó dags. 5. október 2023 (60104/21)[HTML]

Dómur MDE Boyarshinov o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. október 2023 (2829/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Korobitsyn o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. október 2023 (4717/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ungeheuer o.fl. gegn Póllandi dags. 5. október 2023 (5726/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gurbanov gegn Armeníu dags. 5. október 2023 (7432/17)[HTML]

Dómur MDE Plotitsyn gegn Úkraínu dags. 5. október 2023 (8899/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Levinov o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. október 2023 (10142/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shaposhnikov o.fl. gegn Úkraínu dags. 5. október 2023 (15153/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE E.F. gegn Grikklandi dags. 5. október 2023 (16127/20)[HTML]

Dómur MDE Ishkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. október 2023 (17049/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Eastern Ukrainian Centre For Public Initiatives gegn Úkraínu dags. 5. október 2023 (18036/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Khomenko gegn Úkraínu dags. 5. október 2023 (20212/13)[HTML]

Dómur MDE Andrzej Ruciński gegn Póllandi dags. 5. október 2023 (22716/12)[HTML]

Dómur MDE Leontyev o.fl. gegn Úkraínu dags. 5. október 2023 (23249/14)[HTML]

Dómur MDE Sàrl Couttolenc Frères gegn Frakklandi dags. 5. október 2023 (24300/20)[HTML]

Dómur MDE Gorokhov o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. október 2023 (25692/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kucher o.fl. gegn Úkraínu dags. 5. október 2023 (27486/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Spesyvtsev o.fl. gegn Úkraínu dags. 5. október 2023 (29978/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zavadskiy o.fl. gegn Úkraínu dags. 5. október 2023 (31173/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ghazaryan og Bayramyan gegn Aserbaísjan dags. 5. október 2023 (33050/18)[HTML]

Dómur MDE Pshik og Shyshenko gegn Úkraínu dags. 5. október 2023 (33688/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hoza gegn Austurríki dags. 5. október 2023 (37198/20)[HTML]

Dómur MDE Shahzad gegn Ungverjalandi (nr. 2) dags. 5. október 2023 (37967/18)[HTML]

Dómur MDE Moyseyets o.fl. gegn Úkraínu dags. 5. október 2023 (49701/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ikotity o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 5. október 2023 (50012/17)[HTML]

Dómur MDE Kozlovska gegn Úkraínu dags. 5. október 2023 (52212/13)[HTML]

Dómur MDE Dorokhov o.fl. gegn Úkraínu dags. 5. október 2023 (52350/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE P.S. og A.M. gegn Ungverjalandi dags. 5. október 2023 (53272/17)[HTML]

Dómur MDE O.Q. gegn Ungverjalandi dags. 5. október 2023 (53528/19)[HTML]

Dómur MDE Nezdymovskyy gegn Úkraínu dags. 5. október 2023 (56163/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE M.A. o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 5. október 2023 (58680/18)[HTML]

Dómur MDE Varzhabetyan o.fl. gegn Rússlandi dags. 5. október 2023 (60851/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Avramchuk gegn Úkraínu dags. 5. október 2023 (65906/13)[HTML]

Dómur MDE Gîrbu gegn Moldóvu dags. 5. október 2023 (72146/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hohlov o.fl. gegn Moldóvu dags. 5. október 2023 (81519/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Rimšēvičs gegn Lettlandi dags. 10. október 2023 (31634/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Güngen gegn Tyrklandi dags. 10. október 2023 (58811/18)[HTML]

Dómur MDE Anagnostakis gegn Grikklandi dags. 10. október 2023 (26504/20)[HTML]

Dómur MDE Nuraj gegn Albaníu dags. 10. október 2023 (35703/17)[HTML]

Dómur MDE I.V. gegn Eistlandi dags. 10. október 2023 (37031/21)[HTML]

Dómur MDE Credit Europe Leasing Ifn S.A. gegn Rúmeníu dags. 10. október 2023 (38072/11)[HTML]

Dómur MDE Tingarov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 10. október 2023 (42286/21)[HTML]

Dómur MDE Kalçik gegn Tyrklandi dags. 10. október 2023 (54774/11)[HTML]

Dómur MDE U.Y. gegn Tyrklandi dags. 10. október 2023 (58073/17)[HTML]

Dómur MDE Pengezov gegn Búlgaríu dags. 10. október 2023 (66292/14)[HTML]

Dómur MDE Gökhan Gökmen gegn Tyrklandi dags. 10. október 2023 (67465/12)[HTML]

Dómur MDE Internationale Humanitäre Hilfsorganisation E. gegn v. Þýskalandi dags. 10. október 2023 (11214/19)[HTML]

Ákvörðun MDE M.A.E. gegn Frakklandi dags. 12. október 2023 (24892/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Rivadulla Duró gegn Spáni dags. 12. október 2023 (27925/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Usnul gegn Tékklandi dags. 12. október 2023 (31399/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Lepinois gegn Lúxemborg dags. 12. október 2023 (40432/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Bezobrazov gegn Úkraínu dags. 12. október 2023 (47320/15)[HTML]

Ákvörðun MDE M gegn Frakklandi dags. 12. október 2023 (58627/21)[HTML]

Dómur MDE Autru Ryolo gegn Ítalíu dags. 12. október 2023 (9112/10)[HTML]

Dómur MDE Previdi gegn Ítalíu dags. 12. október 2023 (18216/15)[HTML]

Dómur MDE Gurbanov og Mammadov gegn Aserbaísjan dags. 12. október 2023 (20605/13)[HTML]

Dómur MDE Abdullayev gegn Aserbaísjan dags. 12. október 2023 (24950/14)[HTML]

Dómur MDE Total S.A. og Vitol S.A. gegn Frakklandi dags. 12. október 2023 (34634/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Landini gegn Ítalíu dags. 12. október 2023 (48280/21)[HTML]

Dómur MDE S.S. o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 12. október 2023 (56417/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE C.P. og M.N. gegn Frakklandi dags. 12. október 2023 (56513/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Molokov gegn Úkraínu dags. 12. október 2023 (60865/16)[HTML]

Dómur MDE Kopchinskiy gegn Úkraínu dags. 12. október 2023 (65647/12)[HTML]

Dómur MDE Zhura gegn Úkraínu dags. 12. október 2023 (66191/10)[HTML]

Dómur MDE Takó og Visztné Zámbó gegn Ungverjalandi dags. 12. október 2023 (82939/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Überall gegn Þýskalandi dags. 17. október 2023 (36647/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Alarich gegn Þýskalandi dags. 17. október 2023 (37027/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Odebiyi gegn Portúgal dags. 17. október 2023 (45167/19)[HTML]

Ákvörðun MDE The Public Union For Assistance In Economic Initiatives gegn Aserbaísjan dags. 17. október 2023 (48460/11)[HTML]

Dómur MDE A.D. gegn Möltu dags. 17. október 2023 (12427/22)[HTML]

Dómur MDE Bîzdîga gegn Moldóvu dags. 17. október 2023 (15646/18)[HTML]

Dómur MDE Dimaksyan gegn Armeníu dags. 17. október 2023 (29906/14)[HTML]

Dómur MDE Prodhim Veshje No. 2 Sh.A. gegn Albaníu dags. 17. október 2023 (34649/14)[HTML]

Dómur MDE Slavkov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 17. október 2023 (36250/12)[HTML]

Dómur MDE Luca gegn Moldóvu dags. 17. október 2023 (55351/17)[HTML]

Dómur MDE Avcioğlu gegn Tyrklandi dags. 17. október 2023 (59564/16)[HTML]

Dómur MDE Hovhannisyan og Karapetyan gegn Armeníu dags. 17. október 2023 (67351/13)[HTML]

Dómur MDE Leontyev o.fl. gegn Úkraínu dags. 19. október 2023 (5216/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nagy gegn Ungverjalandi dags. 19. október 2023 (6215/18)[HTML]

Dómur MDE Tóth gegn Ungverjalandi dags. 19. október 2023 (8324/18)[HTML]

Dómur MDE Syrotenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 19. október 2023 (12345/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE M.A. gegn Ítalíu dags. 19. október 2023 (13110/18)[HTML]

Dómur MDE A.B. gegn Ítalíu dags. 19. október 2023 (13755/18)[HTML]

Dómur MDE Munteanu-Nani o.fl. gegn Moldóvu dags. 19. október 2023 (16715/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.S. gegn Ítalíu dags. 19. október 2023 (20860/20)[HTML]

Dómur MDE Tereshchenko gegn Úkraínu dags. 19. október 2023 (35481/20)[HTML]

Dómur MDE Locascia o.fl. gegn Ítalíu dags. 19. október 2023 (35648/10)[HTML]

Dómur MDE Aliyev gegn Aserbaísjan dags. 19. október 2023 (37714/17)[HTML]

Dómur MDE Kozak o.fl. gegn Úkraínu dags. 19. október 2023 (38260/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pogrebnyy o.fl. gegn Úkraínu dags. 19. október 2023 (42419/04)[HTML]

Dómur MDE Ushakov o.fl. gegn Úkraínu dags. 19. október 2023 (47954/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.S. og M.S. gegn Ítalíu dags. 19. október 2023 (48618/22)[HTML]

Dómur MDE Rácz o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 19. október 2023 (48989/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Budvest, Tov gegn Úkraínu dags. 19. október 2023 (59487/21)[HTML]

Dómur MDE Lungu gegn Rúmeníu dags. 24. október 2023 (2022/18)[HTML]

Dómur MDE Tonna o.fl. gegn Möltu dags. 24. október 2023 (3195/21)[HTML]

Dómur MDE Cachia o.fl. gegn Möltu dags. 24. október 2023 (6335/21)[HTML]

Dómur MDE Pacheco Castelo gegn Portúgal dags. 24. október 2023 (13218/21)[HTML]

Dómur MDE Pomul S.R.L. og Subervin S.R.L. gegn Moldóvu dags. 24. október 2023 (14323/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stoianoglo gegn Moldóvu dags. 24. október 2023 (19371/22)[HTML]

Dómur MDE Israilov gegn Rússlandi dags. 24. október 2023 (21882/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.M.A. gegn Hollandi dags. 24. október 2023 (23048/19)[HTML]

Dómur MDE Pająk o.fl. gegn Póllandi dags. 24. október 2023 (25226/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Saz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. október 2023 (29218/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Konya o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. október 2023 (37087/03 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vassallo og Vincenti gegn Möltu dags. 24. október 2023 (38111/21)[HTML]

Dómur MDE Altius Insurance Ltd gegn Kýpur dags. 24. október 2023 (41151/20)[HTML]

Dómur MDE Memedova o.fl. gegn Norður-Makedóníu dags. 24. október 2023 (42429/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sioud gegn Þýskalandi dags. 24. október 2023 (48698/21)[HTML]

Dómur MDE Zagorska gegn Búlgaríu dags. 24. október 2023 (53285/15)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Demi̇r gegn Tyrklandi dags. 24. október 2023 (55569/19)[HTML]

Dómur MDE Eri̇ş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. október 2023 (58665/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Myslihaka o.fl. gegn Albaníu dags. 24. október 2023 (68958/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE La Spada gegn Ítalíu dags. 26. október 2023 (2731/14)[HTML]

Dómur MDE Zaychenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. október 2023 (3341/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Penkovtsev o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. október 2023 (5261/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Svishchev o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. október 2023 (6132/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Plechlo gegn Slóvakíu dags. 26. október 2023 (18593/19)[HTML]

Dómur MDE Faziyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. október 2023 (25056/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yandiyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. október 2023 (26259/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vassallo gegn Ungverjalandi dags. 26. október 2023 (32662/20)[HTML]

Dómur MDE Korablev o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. október 2023 (33771/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nam o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. október 2023 (33803/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Konshin o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. október 2023 (37136/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vegera o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. október 2023 (37150/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Romaniuk gegn Póllandi dags. 26. október 2023 (42179/14)[HTML]

Dómur MDE Grablin o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. október 2023 (48219/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Peterman o.fl. gegn Rússlandi dags. 26. október 2023 (51678/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE K.P. gegn Póllandi dags. 26. október 2023 (52641/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Pernechele o.fl. gegn Ítalíu dags. 31. október 2023 (7222/22)[HTML]

Dómur MDE Bild Gmbh & Co. Kg gegn Þýskalandi dags. 31. október 2023 (9602/18)[HTML]

Dómur MDE Stott gegn Bretlandi dags. 31. október 2023 (26104/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Al Assad gegn Frakklandi dags. 2. nóvember 2023 (1924/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Bryska o.fl. gegn Úkraínu dags. 2. nóvember 2023 (11706/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Belghiti og Zniber gegn Frakklandi dags. 2. nóvember 2023 (16416/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ecological og Humanitarian Association Zelenyy Svit gegn Úkraínu dags. 2. nóvember 2023 (37316/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Fougasse gegn Frakklandi dags. 2. nóvember 2023 (44710/22)[HTML]

Dómur MDE Chashchukhin o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. nóvember 2023 (11590/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Panin o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. nóvember 2023 (14228/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yeliseyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. nóvember 2023 (15304/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kurilenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. nóvember 2023 (18369/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vinokurov o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. nóvember 2023 (32706/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Klyachkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. nóvember 2023 (38521/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Okropiridze gegn Georgíu dags. 2. nóvember 2023 (53974/15)[HTML]

Dómur MDE Kashuba o.fl. gegn Rússlandi dags. 2. nóvember 2023 (56247/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE N.M. o.fl. gegn Frakklandi dags. 2. nóvember 2023 (66328/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Ölmez gegn Tyrklandi dags. 7. nóvember 2023 (2010/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Wołosz gegn Póllandi dags. 7. nóvember 2023 (8341/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Trumbić gegn Króatíu dags. 7. nóvember 2023 (11514/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Vadalà gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2023 (14656/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Lukić og Kovinar D.O.O. gegn Slóveníu dags. 7. nóvember 2023 (19557/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Bastiaens o.fl. gegn Belgíu dags. 7. nóvember 2023 (25930/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE G.L. og L.G.P. gegn Austurríki dags. 7. nóvember 2023 (31702/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Eekert og Lavrijsen gegn Belgíu dags. 7. nóvember 2023 (33262/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Mammadov gegn Aserbaísjan dags. 7. nóvember 2023 (42574/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Deckmyn gegn Belgíu dags. 7. nóvember 2023 (44813/14)[HTML]

Ákvörðun MDE G.L. og L.G.P. gegn Austurríki dags. 7. nóvember 2023 (51235/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Société D'Exploitation D'Un Service D'Information Cnews gegn Frakklandi dags. 7. nóvember 2023 (60131/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Iliopoulos gegn Grikklandi dags. 7. nóvember 2023 (79448/16)[HTML]

Dómur MDE Paiva De Andrada Reis gegn Portúgal dags. 7. nóvember 2023 (56564/15)[HTML]

Dómur MDE Durdaj o.fl. gegn Albaníu dags. 7. nóvember 2023 (63543/09 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M.C. og F.S.B. gegn Aserbaísjan dags. 9. nóvember 2023 (8143/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cepiku og Seni Sh.P.K. gegn Albaníu dags. 9. nóvember 2023 (18175/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Asociación De Abogados Cristianos gegn Spáni dags. 9. nóvember 2023 (22604/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Firtash gegn Austurríki dags. 9. nóvember 2023 (33024/19)[HTML]

Dómur MDE Mazurova o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. nóvember 2023 (984/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bakhmatov o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. nóvember 2023 (14839/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Saranchuk o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. nóvember 2023 (15326/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kapitonov o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. nóvember 2023 (16001/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Riela gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2023 (17378/20)[HTML]

Dómur MDE Varachenkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. nóvember 2023 (23169/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kirpichev (Kirpichenko) o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. nóvember 2023 (44850/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Toivanen gegn Finnlandi dags. 9. nóvember 2023 (46131/19)[HTML]

Dómur MDE Safronov o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. nóvember 2023 (48796/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lang gegn Úkraínu dags. 9. nóvember 2023 (49134/20)[HTML]

Dómur MDE Mahmudov gegn Aserbaísjan dags. 9. nóvember 2023 (50612/18)[HTML]

Dómur MDE Legros o.fl. gegn Frakklandi dags. 9. nóvember 2023 (72173/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bocharov o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. nóvember 2023 (74497/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Caré o.fl. gegn Ítalíu dags. 14. nóvember 2023 (13447/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Tuccio o.fl. gegn Ítalíu dags. 14. nóvember 2023 (15061/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stylianou gegn Kýpur dags. 14. nóvember 2023 (36974/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Ca.Ro. S.R.L. gegn Ítalíu dags. 14. nóvember 2023 (67132/10)[HTML]

Dómur MDE Martinelli o.fl. gegn Möltu dags. 14. nóvember 2023 (788/21)[HTML]

Dómur MDE Abela gegn Möltu dags. 14. nóvember 2023 (825/21)[HTML]

Dómur MDE Nika gegn Albaníu dags. 14. nóvember 2023 (1049/17)[HTML]

Dómur MDE Bonnici o.fl. gegn Möltu dags. 14. nóvember 2023 (15217/20)[HTML]

Dómur MDE J&C Properties Limited gegn Möltu dags. 14. nóvember 2023 (16680/21)[HTML]

Dómur MDE Robuleţ gegn Moldóvu dags. 14. nóvember 2023 (17935/08)[HTML]

Dómur MDE Grima o.fl. gegn Möltu dags. 14. nóvember 2023 (18057/20)[HTML]

Dómur MDE C.Y. gegn Belgíu dags. 14. nóvember 2023 (19961/17)[HTML]

Dómur MDE Canavci o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2023 (24074/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Çupi gegn Albaníu dags. 14. nóvember 2023 (27187/08)[HTML]

Dómur MDE Vukušić gegn Króatíu dags. 14. nóvember 2023 (37522/16)[HTML]

Dómur MDE Cangi o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2023 (48173/18)[HTML]

Dómur MDE Galea og Borg gegn Möltu dags. 14. nóvember 2023 (50473/20)[HTML]

Dómur MDE Janakieski gegn Norður-Makedóníu dags. 14. nóvember 2023 (57325/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kitanovska og Trajkovski gegn Norður-Makedóníu dags. 14. nóvember 2023 (71657/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Rachewskaya o.fl. gegn Frakklandi dags. 16. nóvember 2023 (969/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Brouillard o.fl. gegn Frakklandi dags. 16. nóvember 2023 (38338/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Satanina gegn Úkraínu dags. 16. nóvember 2023 (57841/15)[HTML]

Dómur MDE Džibuti o.fl. gegn Lettlandi dags. 16. nóvember 2023 (225/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE G.T.B. gegn Spáni dags. 16. nóvember 2023 (3041/19)[HTML]

Dómur MDE Sadio gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2023 (3571/17)[HTML]

Dómur MDE Bellotto o.fl. gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2023 (5170/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nagy gegn Ungverjalandi dags. 16. nóvember 2023 (14047/23)[HTML]

Dómur MDE Oliynyk o.fl. gegn Úkraínu dags. 16. nóvember 2023 (18431/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE W.A. o.fl. gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2023 (18787/17)[HTML]

Dómur MDE A.E. o.fl. gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2023 (18911/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Giglio og Perretti gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2023 (20475/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yakovin o.fl. gegn Úkraínu dags. 16. nóvember 2023 (23361/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Malakhov og Kraynyuchenko gegn Úkraínu dags. 16. nóvember 2023 (23595/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Menna o.fl. gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2023 (25728/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Figurka gegn Úkraínu dags. 16. nóvember 2023 (28232/22)[HTML]

Dómur MDE Shchurko og Otryshko gegn Úkraínu dags. 16. nóvember 2023 (29857/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Padalka o.fl. gegn Úkraínu dags. 16. nóvember 2023 (45465/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gualtieri o.fl. gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2023 (51336/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Titarchuk gegn Úkraínu dags. 16. nóvember 2023 (61073/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bulkach o.fl. gegn Úkraínu dags. 16. nóvember 2023 (68847/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Rusu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 21. nóvember 2023 (7828/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Y og A gegn Svíþjóð dags. 21. nóvember 2023 (11628/21)[HTML]

Ákvörðun MDE M. o.fl. gegn Svíþjóð dags. 21. nóvember 2023 (11644/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Petraković og Gulić gegn Serbíu dags. 21. nóvember 2023 (20396/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Șchiopu gegn Rúmeníu dags. 21. nóvember 2023 (22128/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Rausch gegn Þýskalandi dags. 21. nóvember 2023 (23092/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Préstimo - Prestígio Imobiliário S.A. gegn Portúgal dags. 21. nóvember 2023 (23720/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Gyulumyan o.fl. gegn Armeníu dags. 21. nóvember 2023 (25240/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Lupou gegn Rúmeníu dags. 21. nóvember 2023 (31560/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Gökçe gegn Tyrklandi dags. 21. nóvember 2023 (33876/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Anghelache o.fl. gegn Rúmeníu dags. 21. nóvember 2023 (44628/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Consorcasa Regione Lazio Societa' Cooperativa Edilizia S.C.A.R.L. o.fl. gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2023 (52473/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Kürkut gegn Tyrklandi dags. 21. nóvember 2023 (53933/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Prifti gegn Albaníu dags. 21. nóvember 2023 (56288/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Zanola gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2023 (59963/21)[HTML]

Dómur MDE Pleshkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. nóvember 2023 (29356/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Erdal Muhammet Arslan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. nóvember 2023 (42749/19)[HTML]

Dómur MDE N.A. o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. nóvember 2023 (48523/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Laurijsen o.fl. gegn Hollandi dags. 21. nóvember 2023 (56896/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Khmaladze gegn Georgíu dags. 23. nóvember 2023 (29836/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Coca gegn Rúmeníu dags. 23. nóvember 2023 (38320/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Gavrilă o.fl. gegn Rúmeníu dags. 23. nóvember 2023 (44311/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Turcu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 23. nóvember 2023 (44588/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zasymchuk gegn Úkraínu dags. 23. nóvember 2023 (48831/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Neacșu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 23. nóvember 2023 (52459/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Popov o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. nóvember 2023 (711/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mazanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. nóvember 2023 (2954/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE M.L. gegn Grikklandi dags. 23. nóvember 2023 (8386/20)[HTML]

Dómur MDE M.B. gegn Grikklandi dags. 23. nóvember 2023 (8389/20)[HTML]

Dómur MDE Soldatov o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. nóvember 2023 (10881/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ponomarev o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. nóvember 2023 (12205/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Prokayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. nóvember 2023 (13079/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE T.A. og Y.T. gegn Frakklandi dags. 23. nóvember 2023 (14787/19)[HTML]

Dómur MDE Ooo Orion o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. nóvember 2023 (16154/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zubarev o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. nóvember 2023 (19753/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kotov o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. nóvember 2023 (21527/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Andreyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. nóvember 2023 (26870/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gabuyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. nóvember 2023 (28628/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kompaneyets og Petrosyan gegn Rússlandi dags. 23. nóvember 2023 (31186/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Muzhetskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. nóvember 2023 (40311/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE S.A. o.fl. gegn Frakklandi dags. 23. nóvember 2023 (40429/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mirzai o.fl. gegn Grikklandi dags. 23. nóvember 2023 (44312/13)[HTML]

Dómur MDE Grishin o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. nóvember 2023 (44437/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.T. o.fl. gegn Ítalíu dags. 23. nóvember 2023 (47287/17)[HTML]

Dómur MDE C.C. gegn Frakklandi dags. 23. nóvember 2023 (48689/18)[HTML]

Dómur MDE Grechek o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. nóvember 2023 (50837/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Wałęsa gegn Póllandi dags. 23. nóvember 2023 (50849/21)[HTML]

Dómur MDE Chernova o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. nóvember 2023 (51892/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Buzin o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. nóvember 2023 (65015/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Savelyevy o.fl. gegn Rússlandi dags. 23. nóvember 2023 (83654/17 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Communauté Genevoise D’Action Syndicale (Cgas) gegn Sviss dags. 27. nóvember 2023 (21881/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Nevedelová gegn Slóvakíu dags. 28. nóvember 2023 (978/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Șchiopu gegn Rúmeníu dags. 28. nóvember 2023 (11040/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Campeggi gegn Ítalíu dags. 28. nóvember 2023 (12592/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Țurcan gegn Rúmeníu dags. 28. nóvember 2023 (23200/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Mocan o.fl. gegn Rúmeníu dags. 28. nóvember 2023 (24294/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Muraca gegn Ítalíu dags. 28. nóvember 2023 (38750/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Gurma gegn Albaníu dags. 28. nóvember 2023 (50249/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Borges Coutinho Vilaça De Sousa gegn Portúgal dags. 28. nóvember 2023 (53442/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Nunex - Worldwide, S.A. gegn Portúgal dags. 28. nóvember 2023 (62759/19)[HTML]

Dómur MDE Schmidt og Šmigol gegn Eistlandi dags. 28. nóvember 2023 (3501/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mariya Alekhina o.fl. gegn Rússlandi (nr. 2) dags. 28. nóvember 2023 (10299/15)[HTML]

Dómur MDE Tepljakov gegn Eistlandi dags. 28. nóvember 2023 (10753/21)[HTML]

Dómur MDE Krachunova gegn Búlgaríu dags. 28. nóvember 2023 (18269/18)[HTML]

Dómur MDE Tadić gegn Króatíu dags. 28. nóvember 2023 (25551/18)[HTML]

Dómur MDE Ghazaryan gegn Armeníu dags. 28. nóvember 2023 (30129/21)[HTML]

Dómur MDE Oğuz gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2023 (37404/18)[HTML]

Dómur MDE Nadi̇r Yildirim o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2023 (39712/16)[HTML]

Dómur MDE Associations Of Communally-Owned Forestry Proprietors Porceni Pleșa og Piciorul Bătrân Banciu gegn Rúmeníu dags. 28. nóvember 2023 (46201/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Beltsios gegn Grikklandi dags. 28. nóvember 2023 (57333/14)[HTML]

Dómur MDE Burgaç o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2023 (57407/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE S.C. o.fl. gegn Sviss dags. 28. nóvember 2023 (26848/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Kotsupyr gegn Úkraínu dags. 30. nóvember 2023 (18180/11)[HTML]

Dómur MDE Stan o.fl. gegn Rúmeníu dags. 30. nóvember 2023 (1382/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE D.S. gegn Grikklandi dags. 30. nóvember 2023 (2080/19)[HTML]

Dómur MDE Diószegi o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 30. nóvember 2023 (2384/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Filimonov o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. nóvember 2023 (3219/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Covaciu gegn Rúmeníu dags. 30. nóvember 2023 (3403/18)[HTML]

Dómur MDE Brănișteanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 30. nóvember 2023 (10600/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sholomytskyy o.fl. gegn Úkraínu dags. 30. nóvember 2023 (12260/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mariański gegn Póllandi dags. 30. nóvember 2023 (14630/22)[HTML]

Dómur MDE Fînaţi gegn Rúmeníu dags. 30. nóvember 2023 (14917/16)[HTML]

Dómur MDE Nieuwolt gegn Portúgal dags. 30. nóvember 2023 (15767/21)[HTML]

Dómur MDE Kamarás o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 30. nóvember 2023 (16771/23)[HTML]

Dómur MDE S.Ab. og S.Ar. gegn Ungverjalandi dags. 30. nóvember 2023 (17089/19)[HTML]

Dómur MDE Goloborodko o.fl. gegn Úkraínu dags. 30. nóvember 2023 (17860/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Albescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 30. nóvember 2023 (23686/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Diță o.fl. gegn Rúmeníu dags. 30. nóvember 2023 (23712/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Georgian Muslim Relations o.fl. gegn Georgíu dags. 30. nóvember 2023 (24225/19)[HTML]

Dómur MDE Kushtayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. nóvember 2023 (24326/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Karpińscy o.fl. gegn Póllandi dags. 30. nóvember 2023 (24865/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Trela o.fl. gegn Póllandi dags. 30. nóvember 2023 (25347/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Skvyrasilrybgosp, Vat gegn Úkraínu dags. 30. nóvember 2023 (27128/11)[HTML]

Dómur MDE Babkin o.fl. gegn Úkraínu dags. 30. nóvember 2023 (36496/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tingayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. nóvember 2023 (41071/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Resin o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. nóvember 2023 (41090/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Padeirinha Cardoso gegn Portúgal dags. 30. nóvember 2023 (42791/21)[HTML]

Dómur MDE Olechno gegn Póllandi dags. 30. nóvember 2023 (44719/21)[HTML]

Dómur MDE Jianu og Teodorescu gegn Rúmeníu dags. 30. nóvember 2023 (46765/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Abakumov o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. nóvember 2023 (50116/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stojanović gegn Serbíu dags. 30. nóvember 2023 (55191/22)[HTML]

Dómur MDE Chivkin o.fl. gegn Rússlandi dags. 30. nóvember 2023 (55248/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Alsula o.fl. gegn Albaníu dags. 30. nóvember 2023 (63975/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE S.B. gegn Norður-Makedóníu dags. 30. nóvember 2023 (64163/19)[HTML]

Dómur MDE Kolcsar o.fl. gegn Rúmeníu dags. 30. nóvember 2023 (64973/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pulnyev og Gvaliya gegn Úkraínu dags. 30. nóvember 2023 (67158/13)[HTML]

Dómur MDE Dovbyshev gegn Úkraínu dags. 30. nóvember 2023 (68447/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Łuczkiewicz gegn Póllandi dags. 5. desember 2023 (1464/14)[HTML]

Ákvörðun MDE M.B. o.fl. gegn Póllandi dags. 5. desember 2023 (3030/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Harutyunyan gegn Armeníu dags. 5. desember 2023 (3948/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Bcr Banca Pentru Locuințe S.A. gegn Rúmeníu dags. 5. desember 2023 (4558/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Giuseppe gegn Ítalíu dags. 5. desember 2023 (7997/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Buono gegn Ítalíu dags. 5. desember 2023 (22792/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Avdzhiyski gegn Búlgaríu dags. 5. desember 2023 (34496/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Sulkja gegn Albaníu dags. 5. desember 2023 (45799/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Brazauskienė gegn Litháen dags. 5. desember 2023 (71200/17)[HTML]

Dómur MDE Osmani gegn Albaníu dags. 5. desember 2023 (8706/18)[HTML]

Dómur MDE F.S. gegn Króatíu dags. 5. desember 2023 (8857/16)[HTML]

Dómur MDE H.A. gegn Bretlandi dags. 5. desember 2023 (30919/20)[HTML]

Dómur MDE İlerde o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2023 (35614/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ţîmpău gegn Rúmeníu dags. 5. desember 2023 (70267/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Solé Díaz gegn Andorra dags. 5. desember 2023 (7354/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Oikonomou o.fl. gegn Grikklandi dags. 5. desember 2023 (28515/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Naftogazvydobuvannya, Pjsc gegn Úkraínu dags. 7. desember 2023 (14767/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Centre For Social og Political Technologies "Public Relations", Tov gegn Úkraínu dags. 7. desember 2023 (59690/15)[HTML]

Dómur MDE Boris o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. desember 2023 (2838/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ovcharov o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. desember 2023 (3345/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cheremskyy gegn Úkraínu dags. 7. desember 2023 (20981/13)[HTML]

Dómur MDE V gegn Tékklandi dags. 7. desember 2023 (26074/18)[HTML]

Dómur MDE Waldner gegn Frakklandi dags. 7. desember 2023 (26604/16)[HTML]

Dómur MDE Nadareyshvili o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. desember 2023 (41853/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Frolova o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. desember 2023 (44292/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Azizov o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. desember 2023 (51074/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tarasenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. desember 2023 (51391/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Galimullin o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. desember 2023 (54923/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stasi gegn Ítalíu dags. 12. desember 2023 (2693/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Grgičin gegn Króatíu dags. 12. desember 2023 (6749/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Jurgileviča og Poļakovs gegn Lettlandi dags. 12. desember 2023 (8430/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Volintiru gegn Ítalíu dags. 12. desember 2023 (8530/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Diethnis Akadimia Agios Kosmas O Aitolos gegn Grikklandi dags. 12. desember 2023 (9025/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Sbarro gegn Ítalíu dags. 12. desember 2023 (12871/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Nova Ljubljanska Banka D.D. gegn Króatíu dags. 12. desember 2023 (15533/22)[HTML]

Ákvörðun MDE 2002 Evro Bus Uvoz-Izvoz Prilep Doo gegn Norður-Makedóníu dags. 12. desember 2023 (27027/18)[HTML]

Ákvörðun MDE M.M. gegn Noregi dags. 12. desember 2023 (27182/21)[HTML]

Ákvörðun MDE H.H. gegn Noregi dags. 12. desember 2023 (27186/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Pace o.fl. gegn Möltu dags. 12. desember 2023 (38114/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Rousounidou gegn Kýpur dags. 12. desember 2023 (38744/21)[HTML]

Ákvörðun MDE M.J.M. gegn Noregi dags. 12. desember 2023 (44412/21)[HTML]

Ákvörðun MDE T.H. gegn Noregi dags. 12. desember 2023 (47015/21)[HTML]

Ákvörðun MDE T.G. o.fl. gegn Noregi dags. 12. desember 2023 (49993/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Cesur gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2023 (50318/20)[HTML]

Ákvörðun MDE A.T. gegn Noregi dags. 12. desember 2023 (56132/21)[HTML]

Dómur MDE Przybyszewska o.fl. gegn Póllandi dags. 12. desember 2023 (11454/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kolay o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2023 (15231/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vučković gegn Króatíu dags. 12. desember 2023 (15798/20)[HTML]

Dómur MDE Deli̇ktaş gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2023 (25852/18)[HTML]

Dómur MDE Jasuitis og Šimaitis gegn Litháen dags. 12. desember 2023 (28186/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Naskov o.fl. gegn Norður-Makedóníu dags. 12. desember 2023 (31620/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ștefan-Gabriel Mocanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 12. desember 2023 (34323/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE P. gegn Rúmeníu dags. 12. desember 2023 (36049/21)[HTML]

Dómur MDE İncedere og Altay gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2023 (58778/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hali̇t Kara gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2023 (60846/19)[HTML]

Dómur MDE Meci̇t o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. desember 2023 (69884/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kazimir gegn Sviss dags. 12. desember 2023 (71522/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrova gegn Búlgaríu dags. 12. desember 2023 (14728/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Osipov gegn Úkraínu dags. 14. desember 2023 (7666/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Pochynok og Druk Media Plus, Tov gegn Úkraínu dags. 14. desember 2023 (8369/12)[HTML]

Ákvörðun MDE I.A. gegn Belgíu dags. 14. desember 2023 (14588/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Marilică o.fl. gegn Rúmeníu dags. 14. desember 2023 (22167/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Besseau gegn Frakklandi dags. 14. desember 2023 (22622/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Zhadan o.fl. gegn Úkraínu dags. 14. desember 2023 (29283/13 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Nadtochiy og Polovyan gegn Úkraínu dags. 14. desember 2023 (31717/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE J.N. gegn Svíþjóð dags. 14. desember 2023 (34474/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Kyyivskyy Instytut Problem Upravlinnya Imeni Gorshenina, Tov gegn Úkraínu dags. 14. desember 2023 (36106/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Yazici gegn Tyrklandi dags. 14. desember 2023 (38976/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Obie Darko og Mouvement Citoyen Tous Migrants gegn Frakklandi dags. 14. desember 2023 (49484/22)[HTML]

Ákvörðun MDE H. gegn Frakklandi dags. 14. desember 2023 (53659/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Dotsenko og Filipenko gegn Úkraínu dags. 14. desember 2023 (70283/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fúrová og Nevedelová gegn Slóvakíu dags. 14. desember 2023 (1780/22)[HTML]

Dómur MDE Stalin o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. desember 2023 (2825/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nikoghosyan o.fl. gegn Armeníu dags. 14. desember 2023 (4396/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Królak o.fl. gegn Póllandi dags. 14. desember 2023 (5983/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kazmina o.fl. gegn Úkraínu dags. 14. desember 2023 (7822/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vladimer Mtchedlishvili gegn Georgíu dags. 14. desember 2023 (8827/19)[HTML]

Dómur MDE Khundadzeebi gegn Georgíu dags. 14. desember 2023 (12549/11)[HTML]

Dómur MDE Burkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. desember 2023 (13567/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vainieri o.fl. gegn Ítalíu dags. 14. desember 2023 (15550/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE P.S. o.fl. gegn Úkraínu dags. 14. desember 2023 (16677/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mezak o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. desember 2023 (20948/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zatynayko o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. desember 2023 (21514/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Finik o.fl. gegn Úkraínu dags. 14. desember 2023 (24793/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Frankowski o.fl. gegn Póllandi dags. 14. desember 2023 (32589/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pukhtvent o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. desember 2023 (33236/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Khorrshr o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. desember 2023 (34241/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Harutyunyan og Hakobyan gegn Armeníu dags. 14. desember 2023 (34544/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE M.L. gegn Póllandi dags. 14. desember 2023 (40119/21)[HTML]

Dómur MDE Syndicat National Des Journalistes o.fl. gegn Frakklandi dags. 14. desember 2023 (41236/18)[HTML]

Dómur MDE Léotard gegn Frakklandi dags. 14. desember 2023 (41298/21)[HTML]

Dómur MDE Doronin o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. desember 2023 (44105/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lychkatyy o.fl. gegn Úkraínu dags. 14. desember 2023 (46933/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yakovlyeva gegn Úkraínu dags. 14. desember 2023 (50704/15)[HTML]

Dómur MDE Kravchenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 14. desember 2023 (52292/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Muradverdiyev gegn Aserbaísjan dags. 14. desember 2023 (55772/15)[HTML]

Dómur MDE Pylypchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 14. desember 2023 (59255/14 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Humpert o.fl. gegn Þýskalandi dags. 14. desember 2023 (59433/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Korgun gegn Úkraínu dags. 14. desember 2023 (68907/14)[HTML]

Ákvörðun MDE J.A. gegn Grikklandi dags. 14. desember 2023 (23413/16)[HTML]

Ákvörðun MDE M.M. gegn Grikklandi dags. 14. desember 2023 (44408/18)[HTML]

Dómur MDE Matkava o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. desember 2023 (3963/18)[HTML]

Dómur MDE Narbutas gegn Litháen dags. 19. desember 2023 (14139/21)[HTML]

Dómur MDE Narayan o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 19. desember 2023 (54363/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Arnold og Marthaler gegn Sviss dags. 19. desember 2023 (77686/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE O.J. og J.O. gegn Georgíu og Rússlandi dags. 19. desember 2023 (42126/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cooperativa Latteria Vipiteno S.A. o.fl. gegn Ítalíu dags. 9. janúar 2024 (19158/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ramadan gegn Frakklandi dags. 9. janúar 2024 (23443/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Bianchi og Gherpelli gegn Ítalíu dags. 9. janúar 2024 (42838/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Aktay gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 2024 (56064/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cséffai gegn Ungverjalandi dags. 9. janúar 2024 (77048/17)[HTML]

Dómur MDE Miranda Magro gegn Portúgal dags. 9. janúar 2024 (30138/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Smolin o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2024 (26474/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Suty gegn Frakklandi dags. 11. janúar 2024 (34/18)[HTML]

Dómur MDE Bochkarev o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2024 (1698/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kargashin o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2024 (4815/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lebed o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2024 (5136/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Utzeri gegn Ítalíu dags. 11. janúar 2024 (10393/22)[HTML]

Dómur MDE Tranda o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2024 (11278/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Alunni o.fl. gegn Ítalíu dags. 11. janúar 2024 (16505/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tikhonov o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2024 (18907/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Marquilie gegn Lúxemborg dags. 11. janúar 2024 (28239/21)[HTML]

Dómur MDE Tsyoge Fon Manteyfel gegn Úkraínu dags. 11. janúar 2024 (29804/16)[HTML]

Dómur MDE Galeyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2024 (41539/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tena Arregui gegn Spáni dags. 11. janúar 2024 (42541/18)[HTML]

Dómur MDE Savchenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2024 (43267/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Grygorov gegn Úkraínu dags. 11. janúar 2024 (44442/13)[HTML]

Dómur MDE Libri gegn Ítalíu dags. 11. janúar 2024 (45097/20)[HTML]

Dómur MDE Wiegandová gegn Tékklandi dags. 11. janúar 2024 (51391/19)[HTML]

Dómur MDE Lavrov o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2024 (52342/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Samarukov o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2024 (54274/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kayumovy o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2024 (56727/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Malin o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2024 (57814/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mikhaylov o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2024 (57882/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Polezhayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2024 (59040/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Trevogin o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2024 (61147/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Maslova o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. janúar 2024 (62807/09 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shmakova gegn Úkraínu dags. 11. janúar 2024 (70445/13)[HTML]

Dómur MDE D gegn Lettlandi dags. 11. janúar 2024 (76680/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Kobaš gegn Króatíu dags. 16. janúar 2024 (4760/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Öz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 2024 (13718/17)[HTML]

Ákvörðun MDE I.Z.R. og A.J.R. gegn Rúmeníu dags. 16. janúar 2024 (14309/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Sâmpetru gegn Rúmeníu dags. 16. janúar 2024 (16582/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Stylianidis gegn Kýpur dags. 16. janúar 2024 (24269/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Kyivstar, Pat gegn Úkraínu dags. 16. janúar 2024 (27237/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Eólica De S. Julião, Lda gegn Portúgal dags. 16. janúar 2024 (33545/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Gjurašin gegn Króatíu dags. 16. janúar 2024 (47453/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Moraru o.fl. gegn Moldóvu dags. 16. janúar 2024 (65209/13)[HTML]

Ákvörðun MDE A.M.P. gegn Rúmeníu dags. 16. janúar 2024 (79039/16)[HTML]

Dómur MDE Zammit gegn Möltu dags. 16. janúar 2024 (3158/21)[HTML]

Dómur MDE Alkhatib o.fl. gegn Grikklandi dags. 16. janúar 2024 (3566/16)[HTML]

Dómur MDE Al-Hawsawi gegn Litháen dags. 16. janúar 2024 (6383/17)[HTML]

Dómur MDE Miljak gegn Króatíu dags. 16. janúar 2024 (15681/18)[HTML]

Dómur MDE Peshov og Ristovski gegn Norður-Makedóníu dags. 16. janúar 2024 (18678/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vasilevski gegn Norður-Makedóníu dags. 16. janúar 2024 (27509/18)[HTML]

Dómur MDE Fernandes gegn Portúgal dags. 16. janúar 2024 (33023/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE T.M.V. gegn Rúmeníu dags. 16. janúar 2024 (34426/20)[HTML]

Dómur MDE Rizzo o.fl. gegn Möltu dags. 16. janúar 2024 (36318/21)[HTML]

Dómur MDE Şaşma gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 2024 (39685/19)[HTML]

Dómur MDE Veiga Cardoso gegn Portúgal dags. 16. janúar 2024 (48979/19)[HTML]

Dómur MDE Nafornița gegn Moldóvu dags. 16. janúar 2024 (49066/12)[HTML]

Dómur MDE Çeti̇nkaya gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 2024 (76619/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Asenov og Kolev gegn Búlgaríu dags. 16. janúar 2024 (5377/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stanchev gegn Búlgaríu dags. 16. janúar 2024 (9235/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Țunea o.fl. gegn Rúmeníu dags. 18. janúar 2024 (19389/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Michaux gegn Mónakó dags. 18. janúar 2024 (36965/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Denis og Ben Omrane gegn Frakklandi dags. 18. janúar 2024 (48967/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Simion o.fl. gegn Rúmeníu dags. 18. janúar 2024 (55392/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kolompár o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 18. janúar 2024 (975/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hajizade og Abdullayev gegn Aserbaísjan dags. 18. janúar 2024 (4854/10)[HTML]

Dómur MDE Radchenko og Abramov gegn Úkraínu dags. 18. janúar 2024 (5312/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Galasso og Punto Av Immobiliare S.R.L. gegn Ítalíu dags. 18. janúar 2024 (5367/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kozachuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 18. janúar 2024 (6295/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rummo Molino & Pastificio S.P.A. gegn Ítalíu dags. 18. janúar 2024 (7133/09)[HTML]

Dómur MDE Ursei gegn Rúmeníu dags. 18. janúar 2024 (9233/21)[HTML]

Dómur MDE Mereacre o.fl. gegn Moldóvu dags. 18. janúar 2024 (9353/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Myronyuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 18. janúar 2024 (10853/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Czeredys o.fl. gegn Póllandi dags. 18. janúar 2024 (10876/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dabo gegn Svíþjóð dags. 18. janúar 2024 (12510/18)[HTML]

Dómur MDE Salkov o.fl. gegn Úkraínu dags. 18. janúar 2024 (13087/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rolik og Shandra gegn Úkraínu dags. 18. janúar 2024 (13921/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.I. o.fl. gegn Grikklandi dags. 18. janúar 2024 (13958/16)[HTML]

Dómur MDE Petre o.fl. gegn Rúmeníu dags. 18. janúar 2024 (15932/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE T.K. gegn Grikklandi dags. 18. janúar 2024 (16112/20)[HTML]

Dómur MDE Ismayilzade gegn Aserbaísjan dags. 18. janúar 2024 (17780/18)[HTML]

Dómur MDE Marin o.fl. gegn Rúmeníu dags. 18. janúar 2024 (19360/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Allée gegn Frakklandi dags. 18. janúar 2024 (20725/20)[HTML]

Dómur MDE Loretsyan gegn Armeníu dags. 18. janúar 2024 (21702/22)[HTML]

Dómur MDE Graţian Rezmiveş o.fl. gegn Rúmeníu dags. 18. janúar 2024 (26421/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mammadov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 18. janúar 2024 (27390/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Birev o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. janúar 2024 (28538/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Foleanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 18. janúar 2024 (31273/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ferreira Capitão og Gil Cardoso gegn Portúgal dags. 18. janúar 2024 (31519/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yakhnovets o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. janúar 2024 (32174/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Skorokhodov o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. janúar 2024 (38070/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cecere o.fl. gegn Ítalíu dags. 18. janúar 2024 (38084/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bigioni o.fl. gegn Ítalíu dags. 18. janúar 2024 (39182/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ageyev o.fl. gegn Úkraínu dags. 18. janúar 2024 (39666/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Uguryan o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. janúar 2024 (40018/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Meroń gegn Póllandi dags. 18. janúar 2024 (42770/21)[HTML]

Dómur MDE Molchanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. janúar 2024 (43487/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gorodnicheva o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. janúar 2024 (43566/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kentesh og Borodynya gegn Úkraínu dags. 18. janúar 2024 (44244/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rizescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 18. janúar 2024 (44636/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Simion o.fl. gegn Rúmeníu dags. 18. janúar 2024 (45802/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ivchenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. janúar 2024 (49853/10 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nazaredskaya o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. janúar 2024 (52077/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yefremov og Tamkov gegn Úkraínu dags. 18. janúar 2024 (52812/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lighea Immobiliare S.A.S. o.fl. gegn Ítalíu dags. 18. janúar 2024 (54352/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rizzo Striano gegn Ítalíu dags. 18. janúar 2024 (54800/16)[HTML]

Dómur MDE Nacca o.fl. gegn Ítalíu dags. 18. janúar 2024 (54996/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bleve gegn Ítalíu dags. 18. janúar 2024 (55807/13)[HTML]

Dómur MDE Yedigaryan gegn Armeníu dags. 18. janúar 2024 (56126/17)[HTML]

Dómur MDE Mukhtarkulyyev o.fl. gegn Úkraínu dags. 18. janúar 2024 (57031/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bobrova o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. janúar 2024 (57518/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bukhtenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. janúar 2024 (63772/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Analisi Cliniche Bios Di G. Passarelli o.fl. gegn Ítalíu dags. 18. janúar 2024 (65672/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mahmudova gegn Aserbaísjan dags. 18. janúar 2024 (69201/11)[HTML]

Dómur MDE Agostinho Ribeiro og Pessoa Leal gegn Portúgal dags. 18. janúar 2024 (74693/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE K.P. gegn Ungverjalandi dags. 18. janúar 2024 (82479/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Beljić o.fl. gegn Serbíu dags. 23. janúar 2024 (3000/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Moggian Barban gegn Ítalíu dags. 23. janúar 2024 (14805/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Guiso Gallisai gegn Ítalíu dags. 23. janúar 2024 (19501/06)[HTML]

Ákvörðun MDE D'Elia gegn Ítalíu dags. 23. janúar 2024 (37631/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Pericolo gegn Ítalíu dags. 23. janúar 2024 (42565/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Cucci gegn Ítalíu dags. 23. janúar 2024 (46154/16)[HTML]

Dómur MDE O.R. gegn Grikklandi dags. 23. janúar 2024 (24650/19)[HTML]

Dómur MDE O.G. o.fl. gegn Grikklandi dags. 23. janúar 2024 (71555/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fuster-Fabra Torrellas gegn Spáni dags. 25. janúar 2024 (840/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Davud Kibar gegn Danmörku dags. 25. janúar 2024 (11093/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Cakmak gegn Danmörku dags. 25. janúar 2024 (21783/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Konoplianko gegn Lettlandi dags. 25. janúar 2024 (28535/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Gazati gegn Belgíu dags. 25. janúar 2024 (30190/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Payam gegn Danmörku dags. 25. janúar 2024 (32739/21)[HTML]

Ákvörðun MDE E.A. gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2024 (34573/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Kurland gegn Danmörku dags. 25. janúar 2024 (54157/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Fateh gegn Danmörku dags. 25. janúar 2024 (60766/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Belgacem gegn Danmörku dags. 25. janúar 2024 (61126/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Hercezi gegn Króatíu dags. 30. janúar 2024 (7732/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Nagórny gegn Póllandi dags. 30. janúar 2024 (13402/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Gora gegn Rúmeníu dags. 30. janúar 2024 (16792/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Staykov gegn Búlgaríu dags. 30. janúar 2024 (19345/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Demokrati̇k Sol Parti̇ gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2024 (24331/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Marinescu gegn Rúmeníu dags. 30. janúar 2024 (34716/18)[HTML]

Ákvörðun MDE H.B. o.fl. gegn Noregi dags. 30. janúar 2024 (35858/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gemeinnützige Privatstiftung Anas Schakfeh gegn Austurríki dags. 30. janúar 2024 (37777/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Da Cunha Gonçalves gegn Portúgal dags. 30. janúar 2024 (44561/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Czerski gegn Póllandi dags. 30. janúar 2024 (50170/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Halkin Kurtuluş Parti̇si̇ (Hkp) gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2024 (50432/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Zlatanov gegn Búlgaríu dags. 30. janúar 2024 (53050/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Halkin Kurtuluş Parti̇si̇ (Hkp) gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2024 (53389/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Cadar o.fl. gegn Rúmeníu dags. 30. janúar 2024 (79490/17)[HTML]

Dómur MDE Vjola Sh.P.K. og De Sh.P.K. gegn Albaníu dags. 30. janúar 2024 (18076/12)[HTML]

Dómur MDE Cherrier gegn Frakklandi dags. 30. janúar 2024 (18843/20)[HTML]

Dómur MDE Kokalari gegn Albaníu dags. 30. janúar 2024 (22493/12)[HTML]

Dómur MDE Akhmednabiyev og Kamalov gegn Rússlandi dags. 30. janúar 2024 (34358/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bernotas gegn Litháen dags. 30. janúar 2024 (59065/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Vanchev gegn Búlgaríu dags. 30. janúar 2024 (28003/15)[HTML]

Ákvörðun MDE E.G. gegn Sviss dags. 30. janúar 2024 (43908/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Isagov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 1. febrúar 2024 (14962/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Adefdromil gegn Frakklandi dags. 1. febrúar 2024 (20536/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Domingues Romão o.fl. gegn Portúgal dags. 1. febrúar 2024 (20710/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Odu gegn Írlandi dags. 1. febrúar 2024 (31656/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Riaz gegn Frakklandi dags. 1. febrúar 2024 (43437/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Burcă og Dancă gegn Rúmeníu dags. 1. febrúar 2024 (62846/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pantenkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. febrúar 2024 (884/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ugulava gegn Georgíu (nr. 2) dags. 1. febrúar 2024 (22431/20)[HTML]

Dómur MDE Dzundza o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. febrúar 2024 (26285/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mikhaylov o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. febrúar 2024 (27315/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sardar Babayev gegn Aserbaísjan dags. 1. febrúar 2024 (34015/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pintus gegn Ítalíu dags. 1. febrúar 2024 (35943/18)[HTML]

Dómur MDE Butyanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. febrúar 2024 (36904/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ustinov o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. febrúar 2024 (51373/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Petrova o.fl. gegn Rússlandi dags. 1. febrúar 2024 (55480/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE T.A. gegn Armeníu dags. 6. febrúar 2024 (2648/22)[HTML]

Dómur MDE Si̇l o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2024 (8130/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Đurić gegn Serbíu dags. 6. febrúar 2024 (24989/17)[HTML]

Dómur MDE Daneş o.fl. gegn Rúmeníu (nr. 2) dags. 6. febrúar 2024 (32368/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hamzayan gegn Armeníu dags. 6. febrúar 2024 (43082/14)[HTML]

Dómur MDE Micallef o.fl. gegn Möltu dags. 6. febrúar 2024 (50693/20)[HTML]

Dómur MDE Zhezhovski gegn Norður-Makedóníu dags. 6. febrúar 2024 (52572/18)[HTML]

Dómur MDE Snijders gegn Hollandi dags. 6. febrúar 2024 (56440/15)[HTML]

Dómur MDE M.P. gegn Litháen dags. 6. febrúar 2024 (59063/21)[HTML]

Dómur MDE Baran gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2024 (74624/11)[HTML]

Dómur MDE J.A. og A.A. gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2024 (80206/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Dębowska o.fl. gegn Póllandi dags. 6. febrúar 2024 (1752/14 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yankov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 6. febrúar 2024 (10599/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Mammadov gegn Aserbaísjan dags. 6. febrúar 2024 (13928/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Németh gegn Ungverjalandi dags. 6. febrúar 2024 (46622/21)[HTML]

Dómur MDE Auray o.fl. gegn Frakklandi dags. 8. febrúar 2024 (1162/22)[HTML]

Dómur MDE Bogdan gegn Úkraínu dags. 8. febrúar 2024 (3016/16)[HTML]

Dómur MDE Bilokin o.fl. gegn Úkraínu dags. 8. febrúar 2024 (3779/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tarricone gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2024 (4312/13)[HTML]

Dómur MDE Kowalski gegn Póllandi dags. 8. febrúar 2024 (4771/20)[HTML]

Dómur MDE Zombori o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 8. febrúar 2024 (8318/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Korneta gegn Póllandi dags. 8. febrúar 2024 (9960/21)[HTML]

Dómur MDE Ghiban gegn Rúmeníu dags. 8. febrúar 2024 (10862/19)[HTML]

Dómur MDE Nawrot gegn Póllandi dags. 8. febrúar 2024 (12686/22)[HTML]

Dómur MDE Storozhuk og Kononov gegn Úkraínu dags. 8. febrúar 2024 (13577/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dolowschiák gegn Ungverjalandi dags. 8. febrúar 2024 (14257/23)[HTML]

Dómur MDE Okchukwu Mgbokwere o.fl. gegn Portúgal dags. 8. febrúar 2024 (25582/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ahmadli o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 8. febrúar 2024 (26163/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kulvinskaya o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. febrúar 2024 (28133/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Goltsov o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. febrúar 2024 (28253/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kharlamov o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. febrúar 2024 (31280/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sednev o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. febrúar 2024 (31998/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yesichko o.fl. gegn Úkraínu dags. 8. febrúar 2024 (35659/13)[HTML]

Dómur MDE Kowalik gegn Póllandi dags. 8. febrúar 2024 (37910/21)[HTML]

Dómur MDE Janočková og Kvocera gegn Slóvakíu dags. 8. febrúar 2024 (39980/22)[HTML]

Dómur MDE Puludi o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. febrúar 2024 (43655/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Szustak o.fl. gegn Póllandi dags. 8. febrúar 2024 (52773/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bagirov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 8. febrúar 2024 (53360/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Levkin o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. febrúar 2024 (54089/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Generalov o.fl. gegn Rússlandi dags. 8. febrúar 2024 (57870/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Zeki̇ Doğan gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 13. febrúar 2024 (3324/19)[HTML]

Dómur MDE Jann-Zwicker og Jann gegn Sviss dags. 13. febrúar 2024 (4976/20)[HTML]

Dómur MDE Executief Van De Moslims Van België o.fl. gegn Belgíu dags. 13. febrúar 2024 (16760/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Podchasov gegn Rússlandi dags. 13. febrúar 2024 (33696/19)[HTML]

Dómur MDE X gegn Grikklandi dags. 13. febrúar 2024 (38588/21)[HTML]

Dómur MDE Jakutavičius gegn Litháen dags. 13. febrúar 2024 (42180/19)[HTML]

Dómur MDE Maroslavac gegn Króatíu dags. 13. febrúar 2024 (64806/16)[HTML]

Ákvörðun MDE R.A. gegn Noregi dags. 13. febrúar 2024 (1461/21)[HTML]

Ákvörðun MDE L.F. gegn Frakklandi dags. 13. febrúar 2024 (3866/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sol.In.Mus. S.R.L. o.fl. gegn Ítalíu dags. 13. febrúar 2024 (6656/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Jankauskas gegn Litháen dags. 13. febrúar 2024 (26488/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Ismayilov gegn Aserbaísjan dags. 13. febrúar 2024 (34133/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Chemel og Tabone gegn Möltu dags. 13. febrúar 2024 (37474/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Rexhepi Sh.P.K. gegn Albaníu dags. 13. febrúar 2024 (44789/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Sebbar gegn Belgíu dags. 13. febrúar 2024 (46540/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Á.Cs. o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. febrúar 2024 (66078/17)[HTML]

Dómur MDE Asadullayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. febrúar 2024 (1510/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shylina gegn Úkraínu dags. 15. febrúar 2024 (2412/19)[HTML]

Dómur MDE Bagoje gegn Montenegró dags. 15. febrúar 2024 (2890/21)[HTML]

Dómur MDE Dmitriyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. febrúar 2024 (4604/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rudik o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. febrúar 2024 (13050/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Jarre gegn Frakklandi dags. 15. febrúar 2024 (14157/18)[HTML]

Dómur MDE Colombier gegn Frakklandi dags. 15. febrúar 2024 (14925/18)[HTML]

Dómur MDE Škoberne gegn Slóveníu dags. 15. febrúar 2024 (19920/20)[HTML]

Dómur MDE Slivin o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. febrúar 2024 (28279/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zavgorodniy o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. febrúar 2024 (28355/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Krátky gegn Slóvakíu dags. 15. febrúar 2024 (35025/20)[HTML]

Dómur MDE Morozov o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. febrúar 2024 (37564/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Donati gegn Ítalíu dags. 15. febrúar 2024 (37760/02)[HTML]

Dómur MDE Lózay gegn Ungverjalandi dags. 15. febrúar 2024 (40246/19)[HTML]

Dómur MDE Yemanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. febrúar 2024 (42771/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Burtsev o.fl. gegn Rússlandi dags. 15. febrúar 2024 (45302/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE U gegn Frakklandi dags. 15. febrúar 2024 (53254/20)[HTML]

Dómur MDE D.S. gegn Armeníu dags. 15. febrúar 2024 (82348/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2024 (9460/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Mammadov gegn Aserbaísjan dags. 15. febrúar 2024 (23290/18)[HTML]

Dómur MDE M.G. gegn Litháen dags. 20. febrúar 2024 (6406/21)[HTML]

Dómur MDE Vugdelija gegn Króatíu dags. 20. febrúar 2024 (14692/18)[HTML]

Dómur MDE Danileţ gegn Rúmeníu dags. 20. febrúar 2024 (16915/21)[HTML]

Dómur MDE I.L. gegn Sviss (nr. 2) dags. 20. febrúar 2024 (36609/16)[HTML]

Dómur MDE Wa Baile gegn Sviss dags. 20. febrúar 2024 (43868/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dede gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 2024 (48340/20)[HTML]

Dómur MDE Iljaz gegn Norður-Makedóníu dags. 20. febrúar 2024 (53040/19)[HTML]

Dómur MDE Diaconeasa gegn Rúmeníu dags. 20. febrúar 2024 (53162/21)[HTML]

Dómur MDE Becali og Cioflină gegn Rúmeníu dags. 20. febrúar 2024 (62157/13)[HTML]

Dómur MDE İmret gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 2024 (69539/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Centrum Handlowe Agora Sp. Z O.O. gegn Póllandi dags. 20. febrúar 2024 (8928/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Trapeza Eurobank Ergasias A.E. gegn Grikklandi dags. 20. febrúar 2024 (25101/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Hemms gegn Bretlandi dags. 20. febrúar 2024 (28799/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrova gegn Búlgaríu dags. 20. febrúar 2024 (28854/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Kotoviča o.fl. gegn Lettlandi dags. 20. febrúar 2024 (37536/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsourikas gegn Grikklandi dags. 20. febrúar 2024 (65067/16)[HTML]

Dómur MDE Lypovchenko og Halabudenco gegn Moldóvu og Rússlandi dags. 20. febrúar 2024 (40926/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Barkóczi o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 22. febrúar 2024 (7827/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gration Treyd, Tov gegn Úkraínu dags. 22. febrúar 2024 (9166/14)[HTML]

Dómur MDE Sarimova o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2024 (9429/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE M.H. og S.B. gegn Ungverjalandi dags. 22. febrúar 2024 (10940/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bonum Team Kft og Csurai gegn Ungverjalandi dags. 22. febrúar 2024 (13072/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kaczmarek gegn Póllandi dags. 22. febrúar 2024 (16974/14)[HTML]

Dómur MDE Zholonko o.fl. gegn Úkraínu dags. 22. febrúar 2024 (18371/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dolenc gegn Slóveníu dags. 22. febrúar 2024 (20256/20)[HTML]

Dómur MDE Gryazev o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2024 (25870/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Păilă o.fl. gegn Rúmeníu dags. 22. febrúar 2024 (26096/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vicktoria Sh.P.K. gegn Albaníu dags. 22. febrúar 2024 (31018/09)[HTML]

Dómur MDE Marques Ângelo gegn Portúgal dags. 22. febrúar 2024 (31516/22)[HTML]

Dómur MDE Lukashchuk o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2024 (35012/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Simon gegn Úkraínu dags. 22. febrúar 2024 (41877/21)[HTML]

Dómur MDE Atamanova o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2024 (45205/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Elibashvili gegn Georgíu dags. 22. febrúar 2024 (45987/21)[HTML]

Dómur MDE Nurushev o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2024 (46570/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Maksimova o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2024 (47048/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zinchenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2024 (47784/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yermolayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2024 (48029/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Radoshevich o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2024 (53209/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ivanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2024 (54470/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Solovyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 22. febrúar 2024 (57580/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vlahović gegn Montenegró dags. 22. febrúar 2024 (62444/10)[HTML]

Ákvörðun MDE M.J. gegn Aserbaísjan dags. 22. febrúar 2024 (19657/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Talibova gegn Aserbaísjan dags. 22. febrúar 2024 (56716/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Ninova gegn Búlgaríu dags. 5. mars 2024 (10351/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Czarniecki gegn Póllandi dags. 5. mars 2024 (26132/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Momčilović gegn Serbíu dags. 5. mars 2024 (44530/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Asztalos o.fl. gegn Rúmeníu dags. 5. mars 2024 (45594/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Słomiańska gegn Póllandi dags. 5. mars 2024 (67322/14)[HTML]

Dómur MDE Jella o.fl. gegn Albaníu dags. 5. mars 2024 (7564/07)[HTML]

Dómur MDE Iliria S.R.L. gegn Albaníu dags. 5. mars 2024 (31011/09)[HTML]

Dómur MDE Boškoćević gegn Serbíu dags. 5. mars 2024 (37364/10)[HTML]

Dómur MDE Leka gegn Albaníu dags. 5. mars 2024 (60569/09)[HTML]

Dómur MDE Föderation Der Aleviten Gemeinden In Österreich gegn Austurríki dags. 5. mars 2024 (64220/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Figard gegn Frakklandi dags. 7. mars 2024 (5149/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Hashimov gegn Aserbaísjan dags. 7. mars 2024 (24129/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Volkov gegn Úkraínu dags. 7. mars 2024 (74785/14)[HTML]

Dómur MDE Petrov o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. mars 2024 (2523/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gorbenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. mars 2024 (8461/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vagdalt gegn Ungverjalandi dags. 7. mars 2024 (9525/19)[HTML]

Dómur MDE Zhdanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. mars 2024 (12166/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Klimov o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. mars 2024 (37487/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Borodin o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. mars 2024 (50067/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Olshanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 7. mars 2024 (71114/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ungur gegn Rúmeníu dags. 12. mars 2024 (2156/16)[HTML]

Dómur MDE Kanatli gegn Tyrklandi dags. 12. mars 2024 (18382/15)[HTML]

Dómur MDE Toader gegn Rúmeníu dags. 12. mars 2024 (22415/22)[HTML]

Dómur MDE Orhan Şahi̇n gegn Tyrklandi dags. 12. mars 2024 (48309/17)[HTML]

Dómur MDE Bonev gegn Búlgaríu dags. 12. mars 2024 (49443/17)[HTML]

Dómur MDE Van Den Burgt gegn Lúxemborg dags. 14. mars 2024 (6732/21)[HTML]

Dómur MDE Dankovskaya o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. mars 2024 (13238/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Wágner o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 14. mars 2024 (15152/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pyevnyev o.fl. gegn Úkraínu dags. 14. mars 2024 (19907/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lutsevich o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. mars 2024 (25187/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Association Of People Of Silesian Nationality (In Liquidation) gegn Póllandi dags. 14. mars 2024 (26821/17)[HTML]

Dómur MDE Yelyshev o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. mars 2024 (32180/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Abrosimova o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. mars 2024 (33196/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gusev o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. mars 2024 (33633/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Melnik o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. mars 2024 (38217/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Perevozchenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. mars 2024 (38671/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hasanov gegn Aserbaísjan dags. 14. mars 2024 (39472/16)[HTML]

Dómur MDE Pankratov o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. mars 2024 (40486/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Korolkova o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. mars 2024 (44630/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kurucz o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 14. mars 2024 (53928/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Moldovan gegn Úkraínu dags. 14. mars 2024 (62020/14)[HTML]

Dómur MDE Özbariş Demi̇rer gegn Tyrklandi dags. 19. mars 2024 (8035/20)[HTML]

Dómur MDE B.T. gegn Rússlandi dags. 19. mars 2024 (15284/19)[HTML]

Dómur MDE K.J. o.fl. gegn Rússlandi dags. 19. mars 2024 (27584/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Subaşi og Karaca gegn Tyrklandi dags. 19. mars 2024 (37629/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Genç o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. mars 2024 (41210/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Almeida Arroja gegn Portúgal dags. 19. mars 2024 (47238/19)[HTML]

Dómur MDE Topla o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. mars 2024 (64140/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Parildak gegn Tyrklandi dags. 19. mars 2024 (66375/17)[HTML]

Dómur MDE İ.K. gegn Tyrklandi dags. 19. mars 2024 (73990/11)[HTML]

Dómur MDE Kural gegn Tyrklandi dags. 19. mars 2024 (84388/17)[HTML]

Dómur MDE L. gegn Ungverjalandi dags. 21. mars 2024 (6182/20)[HTML]

Dómur MDE Sieć Obywatelska Watchdog Polska gegn Póllandi dags. 21. mars 2024 (10103/20)[HTML]

Dómur MDE Skobelev o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. mars 2024 (13038/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ilyin o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. mars 2024 (25863/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Petrakovskyy og Leontyev gegn Úkraínu dags. 21. mars 2024 (26815/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kadzanaia gegn Georgíu dags. 21. mars 2024 (27178/21)[HTML]

Dómur MDE Strelets o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. mars 2024 (31649/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Progunov o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. mars 2024 (39222/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kirsanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. mars 2024 (43191/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Borovkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. mars 2024 (46694/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kanygin o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. mars 2024 (49997/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vakulko o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. mars 2024 (52365/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Borisova o.fl. gegn Rússlandi dags. 21. mars 2024 (53913/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hovhannisyan gegn Armeníu dags. 26. mars 2024 (16480/13)[HTML]

Dómur MDE Rebac gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 26. mars 2024 (31832/20)[HTML]

Dómur MDE Poghosyan gegn Armeníu dags. 26. mars 2024 (37712/13)[HTML]

Dómur MDE V.I. gegn Moldóvu dags. 26. mars 2024 (38963/18)[HTML]

Dómur MDE Kartal gegn Tyrklandi dags. 26. mars 2024 (54699/14)[HTML]

Dómur MDE Chirkunov o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. mars 2024 (1097/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sokolov o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. mars 2024 (2097/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Didenko gegn Úkraínu dags. 28. mars 2024 (5800/22)[HTML]

Dómur MDE Zaytseva o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. mars 2024 (8417/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kostyuchenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 28. mars 2024 (8908/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Skorokhodov o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. mars 2024 (16047/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Topalescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 28. mars 2024 (17850/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Verhoeven gegn Frakklandi dags. 28. mars 2024 (19664/20)[HTML]

Dómur MDE Salomia o.fl. gegn Rúmeníu dags. 28. mars 2024 (19724/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zhukovets o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. mars 2024 (21782/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Slivin o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. mars 2024 (24722/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Guţea o.fl. gegn Rúmeníu dags. 28. mars 2024 (35120/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mursaliyev gegn Aserbaísjan dags. 28. mars 2024 (35960/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vasin o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. mars 2024 (38346/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mamonov o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. mars 2024 (40064/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Torbich gegn Úkraínu dags. 28. mars 2024 (41713/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kamentsev o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. mars 2024 (41806/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dediu og Chilat gegn Rúmeníu dags. 28. mars 2024 (43087/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pogorelova o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. mars 2024 (44147/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Slyvynskyy og Chubar gegn Úkraínu dags. 28. mars 2024 (47711/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Buyluk o.fl. gegn Úkraínu dags. 28. mars 2024 (55250/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Georgescu og Ciucur gegn Rúmeníu dags. 28. mars 2024 (58798/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tănase o.fl. gegn Rúmeníu dags. 28. mars 2024 (73821/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Surov o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. apríl 2024 (50/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tamazount o.fl. gegn Frakklandi dags. 4. apríl 2024 (17131/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Monteil og Boiche gegn Frakklandi dags. 4. apríl 2024 (21764/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Besançon gegn Frakklandi dags. 4. apríl 2024 (29248/18)[HTML]

Dómur MDE Tretyakov o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. apríl 2024 (33610/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lobkovskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. apríl 2024 (41907/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kovalevskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. apríl 2024 (47083/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zöldi gegn Ungverjalandi dags. 4. apríl 2024 (49049/18)[HTML]

Dómur MDE Filippov o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. apríl 2024 (49118/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vlasov o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. apríl 2024 (51024/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sherov o.fl. gegn Póllandi dags. 4. apríl 2024 (54029/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vasyanovich o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. apríl 2024 (56332/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Guelain Dit Yezeguelian gegn Frakklandi dags. 4. apríl 2024 (78465/16)[HTML]

Dómur MDE Paresseux gegn Frakklandi dags. 4. apríl 2024 (78630/17)[HTML]

Dómur MDE Šplajt gegn Króatíu dags. 9. apríl 2024 (963/18)[HTML]

Dómur MDE Nguyen gegn Danmörku dags. 9. apríl 2024 (2116/21)[HTML]

Dómur MDE E.L. gegn Litháen dags. 9. apríl 2024 (12471/20)[HTML]

Dómur MDE Matthews og Johnson gegn Rúmeníu dags. 9. apríl 2024 (19124/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sarac gegn Danmörku dags. 9. apríl 2024 (19866/21)[HTML]

Dómur MDE Lazăr gegn Rúmeníu dags. 9. apríl 2024 (20183/21)[HTML]

Dómur MDE Akaydin gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 2024 (23332/20)[HTML]

Dómur MDE Tzioumaka gegn Grikklandi dags. 9. apríl 2024 (31022/20)[HTML]

Dómur MDE Alexandrou gegn Kýpur dags. 9. apríl 2024 (49512/22)[HTML]

Dómur MDE Wangthan gegn Danmörku dags. 9. apríl 2024 (51301/22)[HTML]

Dómur MDE Sözen gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 2024 (73532/16)[HTML]

Ákvörðun yfirdeildar MDE Carême gegn Frakklandi dags. 9. apríl 2024 (7189/21)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Verein Klimaseniorinnen Schweiz o.fl. gegn Sviss dags. 9. apríl 2024 (53600/20)[HTML]

Ákvörðun yfirdeildar MDE Duarte Agostinho o.fl. gegn Portúgal og 32 fleiri dags. 9. apríl 2024 (39371/20)[HTML]

Dómur MDE Georgia gegn Rússlandi (IV) dags. 9. apríl 2024 (39611/18)[HTML]

Dómur MDE Mehenni (Adda) gegn Sviss dags. 9. apríl 2024 (40516/19)[HTML]

Dómur MDE Grinev o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. apríl 2024 (3018/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dedić o.fl. gegn Montenegró dags. 11. apríl 2024 (4847/20)[HTML]

Dómur MDE Coșman o.fl. gegn Rúmeníu dags. 11. apríl 2024 (5428/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Koldobenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 11. apríl 2024 (7734/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Syur o.fl. gegn Úkraínu dags. 11. apríl 2024 (8235/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Adrović o.fl. gegn Montenegró dags. 11. apríl 2024 (8318/20)[HTML]

Dómur MDE Patrykey o.fl. gegn Úkraínu dags. 11. apríl 2024 (10483/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bojin o.fl. gegn Rúmeníu dags. 11. apríl 2024 (11115/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Soto Trevino gegn Úkraínu dags. 11. apríl 2024 (12498/21)[HTML]

Dómur MDE Karter gegn Úkraínu dags. 11. apríl 2024 (18179/17)[HTML]

Dómur MDE Paradowski o.fl. gegn Póllandi dags. 11. apríl 2024 (18706/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Naumenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. apríl 2024 (19134/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bakk o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 11. apríl 2024 (19261/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kallo o.fl. gegn Rúmeníu dags. 11. apríl 2024 (20203/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bešović o.fl. gegn Montenegró dags. 11. apríl 2024 (21601/20)[HTML]

Dómur MDE Kuzmenko gegn Úkraínu dags. 11. apríl 2024 (23911/16)[HTML]

Dómur MDE Denysyuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 11. apríl 2024 (24535/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Różycki gegn Póllandi dags. 11. apríl 2024 (24897/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Igea S.C.R.L. gegn Ítalíu dags. 11. apríl 2024 (26259/12)[HTML]

Dómur MDE Modzelewski gegn Póllandi dags. 11. apríl 2024 (31654/20)[HTML]

Dómur MDE Guselnykov gegn Úkraínu dags. 11. apríl 2024 (32526/13)[HTML]

Dómur MDE Paliccy o.fl. gegn Póllandi dags. 11. apríl 2024 (32837/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yeremenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 11. apríl 2024 (34958/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kinzhabayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. apríl 2024 (35579/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Papulin o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. apríl 2024 (40133/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nagabas og Karpenko gegn Úkraínu dags. 11. apríl 2024 (42523/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pogibko o.fl. gegn Úkraínu dags. 11. apríl 2024 (43002/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Khatypov o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. apríl 2024 (47699/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fattakhov o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. apríl 2024 (51551/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ryakin o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. apríl 2024 (51766/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stań o.fl. gegn Póllandi dags. 11. apríl 2024 (56287/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE U.K. gegn Póllandi dags. 11. apríl 2024 (58832/21)[HTML]

Dómur MDE Lingurar o.fl. gegn Rúmeníu dags. 11. apríl 2024 (59428/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Korniyenko og Chertan gegn Úkraínu dags. 11. apríl 2024 (59668/09)[HTML]

Dómur MDE Boychuk og Raspryakhin gegn Úkraínu dags. 11. apríl 2024 (61415/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Allouche gegn Frakklandi dags. 11. apríl 2024 (81249/17)[HTML]

Dómur MDE Chursin o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. apríl 2024 (38648/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Niță gegn Rúmeníu dags. 16. apríl 2024 (1240/21)[HTML]

Dómur MDE Plasty Prod S.A. gegn Rúmeníu dags. 16. apríl 2024 (8889/18)[HTML]

Dómur MDE Fernandes De Araújo gegn Rúmeníu dags. 16. apríl 2024 (10772/21)[HTML]

Dómur MDE Papalea gegn Rúmeníu dags. 16. apríl 2024 (20886/21)[HTML]

Dómur MDE Guðmundur Gunnarsson og Magnús Davíð Norðdahl gegn Íslandi dags. 16. apríl 2024 (24159/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Borislav Tonchev gegn Búlgaríu dags. 16. apríl 2024 (40519/15)[HTML]

Dómur MDE Nina Dimitrova gegn Búlgaríu dags. 16. apríl 2024 (40669/16)[HTML]

Dómur MDE Markova gegn Búlgaríu dags. 16. apríl 2024 (44251/18)[HTML]

Dómur MDE Huci gegn Rúmeníu dags. 16. apríl 2024 (55009/20)[HTML]

Dómur MDE S.N. gegn Frakklandi dags. 18. apríl 2024 (14997/19)[HTML]

Dómur MDE Vannozzi gegn Ítalíu dags. 18. apríl 2024 (25482/13)[HTML]

Dómur MDE Leroy o.fl. gegn Frakklandi dags. 18. apríl 2024 (32439/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vanyuta o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. apríl 2024 (45337/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.K. gegn Frakklandi dags. 18. apríl 2024 (46033/21)[HTML]

Dómur MDE Gorbunov o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. apríl 2024 (46924/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Romanenko gegn Úkraínu dags. 18. apríl 2024 (51010/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Voloshin o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. apríl 2024 (52019/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Iboko Lokila gegn Frakklandi dags. 18. apríl 2024 (54507/21)[HTML]

Dómur MDE B.D. gegn Frakklandi dags. 18. apríl 2024 (55989/20)[HTML]

Dómur MDE Suntsov o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. apríl 2024 (58032/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.R. o.fl. gegn Grikklandi dags. 18. apríl 2024 (59841/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vologdin o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. apríl 2024 (60802/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Aydin Sefa Akay gegn Tyrklandi dags. 23. apríl 2024 (59/17)[HTML]

Dómur MDE Gülcü o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. apríl 2024 (37013/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sacharuk gegn Litháen dags. 23. apríl 2024 (39300/18)[HTML]

Dómur MDE Zăicescu og Fălticineanu gegn Rúmeníu dags. 23. apríl 2024 (42917/16)[HTML]

Dómur MDE M.B. gegn Hollandi dags. 23. apríl 2024 (71008/16)[HTML]

Dómur MDE Şahi̇n Duman o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. apríl 2024 (71667/11)[HTML]

Dómur MDE Orman o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. apríl 2024 (73708/11)[HTML]

Dómur MDE Yakovenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 25. apríl 2024 (1319/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Antropov o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. apríl 2024 (1434/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Potapov o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. apríl 2024 (1469/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nelyubin o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. apríl 2024 (2064/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yarosh o.fl. gegn Úkraínu dags. 25. apríl 2024 (3479/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Morozov o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. apríl 2024 (6768/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kovács gegn Ungverjalandi dags. 25. apríl 2024 (9988/23)[HTML]

Dómur MDE Bardúnová gegn Slóvakíu dags. 25. apríl 2024 (10219/22)[HTML]

Dómur MDE Muhammad gegn Grikklandi dags. 25. apríl 2024 (14606/20)[HTML]

Dómur MDE Paramoshin o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. apríl 2024 (14858/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Carreto Ribeiro gegn Portúgal dags. 25. apríl 2024 (20075/21)[HTML]

Dómur MDE Zăgreanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 25. apríl 2024 (20550/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Boljević o.fl. gegn Montenegró dags. 25. apríl 2024 (21609/20)[HTML]

Dómur MDE Abdović o.fl. gegn Montenegró dags. 25. apríl 2024 (21614/20)[HTML]

Dómur MDE Chupryna o.fl. gegn Úkraínu dags. 25. apríl 2024 (22896/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Berezutskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. apríl 2024 (26935/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Glushchenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. apríl 2024 (26942/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kuznetsov o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. apríl 2024 (31856/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kuznetsova o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. apríl 2024 (33552/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Albanese o.fl. gegn Ítalíu dags. 25. apríl 2024 (38583/13)[HTML]

Dómur MDE Levanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. apríl 2024 (40953/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Selyayevy o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. apríl 2024 (41809/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Božović o.fl. gegn Montenegró dags. 25. apríl 2024 (42403/20)[HTML]

Dómur MDE Radchenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 25. apríl 2024 (52479/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Szafraniak o.fl. gegn Póllandi dags. 25. apríl 2024 (52798/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Azzano o.fl. gegn Ítalíu dags. 25. apríl 2024 (53453/22)[HTML]

Dómur MDE Novosyolov gegn Úkraínu dags. 25. apríl 2024 (54109/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Krátky gegn Slóvakíu dags. 25. apríl 2024 (55788/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lakatos o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 25. apríl 2024 (57470/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gyenge o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 25. apríl 2024 (62122/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Usachenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 25. apríl 2024 (69557/13)[HTML]

Dómur MDE Dias Dos Santos Ferreira Da Costa Cabral gegn Portúgal dags. 30. apríl 2024 (25282/18)[HTML]

Dómur MDE Bošnjački gegn Serbíu dags. 30. apríl 2024 (37630/19)[HTML]

Dómur MDE The J. Paul Getty Trust o.fl. gegn Ítalíu dags. 2. maí 2024 (35271/19)[HTML]

Dómur MDE Tsaava o.fl. gegn Georgíu dags. 7. maí 2024 (13186/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.D. o.fl. gegn Svíþjóð dags. 7. maí 2024 (22283/21)[HTML]

Dómur MDE Biba gegn Albaníu dags. 7. maí 2024 (24228/18)[HTML]

Dómur MDE Thomaidis gegn Grikklandi dags. 7. maí 2024 (28345/16)[HTML]

Dómur MDE A.K. gegn Rússlandi dags. 7. maí 2024 (49014/16)[HTML]

Dómur MDE Maisaia gegn Georgíu dags. 7. maí 2024 (75969/14)[HTML]

Ákvörðun MDE The Organisation For The Protection Of Oil Workers' Rights gegn Aserbaísjan dags. 7. maí 2024 (7211/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Rustamova gegn Aserbaísjan dags. 7. maí 2024 (28257/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Messeni Nemagna gegn Ítalíu dags. 7. maí 2024 (49199/06)[HTML]

Dómur MDE Bolshakov o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. maí 2024 (437/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Petrov o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. maí 2024 (2417/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mitrevska gegn Norður-Makedóníu dags. 14. maí 2024 (20949/21)[HTML]

Dómur MDE Agabekyan o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. maí 2024 (22474/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Oleg Balan gegn Moldóvu dags. 14. maí 2024 (25259/20)[HTML]

Dómur MDE Kulaga o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. maí 2024 (31860/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Litvin o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. maí 2024 (37290/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ignatov o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. maí 2024 (48943/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Biss o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. maí 2024 (51079/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gorodilov o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. maí 2024 (75194/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kuzin o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. maí 2024 (41710/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Parfenov o.fl. gegn Rússlandi dags. 14. maí 2024 (45295/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Crăciun o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. maí 2024 (512/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Azadliq og Zayidov gegn Aserbaísjan dags. 16. maí 2024 (9028/09)[HTML]

Dómur MDE Di Marco o.fl. gegn Ítalíu dags. 16. maí 2024 (10426/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Aristov o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. maí 2024 (10697/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE C.A. Zrt. o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 16. maí 2024 (11599/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Oreshnikova o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. maí 2024 (13744/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tsulukidze o.fl. gegn Georgíu dags. 16. maí 2024 (14797/11)[HTML]

Dómur MDE Mária Somogyi gegn Ungverjalandi dags. 16. maí 2024 (15076/17)[HTML]

Dómur MDE Mirzoyan gegn Tékklandi dags. 16. maí 2024 (15117/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stepanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. maí 2024 (16539/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Brygynets o.fl. gegn Úkraínu dags. 16. maí 2024 (17492/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Banya o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 16. maí 2024 (19267/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Malyshev o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. maí 2024 (20643/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Balyuk o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. maí 2024 (22656/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hariga o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. maí 2024 (24791/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dobre gegn Rúmeníu dags. 16. maí 2024 (27381/17)[HTML]

Dómur MDE Mistodie o.fl. gegn Rúmeníu dags. 16. maí 2024 (29549/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bayram og Astoiani gegn Grikklandi dags. 16. maí 2024 (31030/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Androshchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 16. maí 2024 (31982/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Galkin o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. maí 2024 (32406/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Safronov o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. maí 2024 (32592/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mefedov gegn Úkraínu dags. 16. maí 2024 (33279/16)[HTML]

Dómur MDE Barros De Carvalho og Alves Ferreira gegn Portúgal dags. 16. maí 2024 (33533/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Domenjoud gegn Frakklandi dags. 16. maí 2024 (34749/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mgeladze gegn Georgíu dags. 16. maí 2024 (35413/19)[HTML]

Dómur MDE Matache gegn Rúmeníu dags. 16. maí 2024 (35621/16)[HTML]

Dómur MDE Lutgen gegn Lúxemborg dags. 16. maí 2024 (36681/23)[HTML]

Dómur MDE Medvedev o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. maí 2024 (38642/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Koshkina o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. maí 2024 (38676/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Saygozyyev og Goloshchapov gegn Úkraínu dags. 16. maí 2024 (39693/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Farina o.fl. gegn Ítalíu dags. 16. maí 2024 (41642/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Alekseyenko gegn Úkraínu dags. 16. maí 2024 (44050/12)[HTML]

Dómur MDE Volskyy o.fl. gegn Úkraínu dags. 16. maí 2024 (49047/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mytsyk og Kravchuk gegn Úkraínu dags. 16. maí 2024 (51984/17)[HTML]

Dómur MDE Janowski gegn Póllandi dags. 16. maí 2024 (55462/20)[HTML]

Dómur MDE Pasquariello gegn Ítalíu dags. 16. maí 2024 (57962/22)[HTML]

Dómur MDE Uskov o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. maí 2024 (58703/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Beglaryan o.fl. gegn Rússlandi dags. 16. maí 2024 (61346/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mafalani gegn Króatíu dags. 21. maí 2024 (3646/17)[HTML]

Dómur MDE Bartnik gegn Belgíu dags. 21. maí 2024 (27915/18)[HTML]

Dómur MDE Mandev o.fl. gegn Búlgaríu dags. 21. maí 2024 (57002/11 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Contrada gegn Ítalíu (nr. 4) dags. 23. maí 2024 (2507/19)[HTML]

Dómur MDE Saakashvili gegn Georgíu dags. 23. maí 2024 (6232/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Patricolo o.fl. gegn Ítalíu dags. 23. maí 2024 (37943/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rytikov gegn Úkraínu dags. 23. maí 2024 (52855/19)[HTML]

Dómur MDE W.S. gegn Grikklandi dags. 23. maí 2024 (65275/19)[HTML]

Dómur MDE Zarema Musayeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 28. maí 2024 (4573/22)[HTML]

Dómur MDE Pietrzak og Bychawska-Siniarska o.fl. gegn Póllandi dags. 28. maí 2024 (72038/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sokolovskiy gegn Rússlandi dags. 4. júní 2024 (618/18)[HTML]

Dómur MDE Alpaslan gegn Tyrklandi dags. 4. júní 2024 (2832/21)[HTML]

Dómur MDE Wick gegn Þýskalandi dags. 4. júní 2024 (22321/19)[HTML]

Dómur MDE Pisanski gegn Króatíu dags. 4. júní 2024 (28794/18)[HTML]

Dómur MDE M.C. gegn Tyrklandi dags. 4. júní 2024 (31592/18)[HTML]

Dómur MDE Varyan gegn Armeníu dags. 4. júní 2024 (48998/14)[HTML]

Dómur MDE Zouboulidis gegn Grikklandi (nr. 3) dags. 4. júní 2024 (57246/21)[HTML]

Dómur MDE Bosev gegn Búlgaríu dags. 4. júní 2024 (62199/19)[HTML]

Ákvörðun MDE K.B. og K.C. gegn Póllandi dags. 4. júní 2024 (1819/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE A.M. gegn Noregi dags. 4. júní 2024 (2287/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Cotena gegn Ítalíu dags. 4. júní 2024 (15717/16)[HTML]

Ákvörðun MDE S.G. og S.O. gegn Noregi dags. 4. júní 2024 (18004/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Urbanek og Polaczek gegn Póllandi dags. 4. júní 2024 (18931/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Prinari gegn Ítalíu dags. 4. júní 2024 (20402/16)[HTML]

Ákvörðun MDE M.T. gegn Noregi dags. 4. júní 2024 (24148/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Tomić gegn Króatíu dags. 4. júní 2024 (26264/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Blažević gegn Króatíu dags. 4. júní 2024 (26835/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Büttner og Krebs gegn Þýskalandi dags. 4. júní 2024 (27547/18)[HTML]

Ákvörðun MDE I.L. gegn Noregi dags. 4. júní 2024 (28160/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Rotolo gegn Ítalíu dags. 4. júní 2024 (38908/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Futornyak gegn Úkraínu dags. 4. júní 2024 (41678/20)[HTML]

Ákvörðun MDE T.E. og J.E. gegn Noregi dags. 4. júní 2024 (43483/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Platon gegn Moldóvu dags. 4. júní 2024 (63588/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Avetisyan gegn Póllandi dags. 4. júní 2024 (73964/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Gelsomino gegn Ítalíu dags. 4. júní 2024 (74064/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Priguza gegn Moldóvu dags. 4. júní 2024 (81258/17)[HTML]

Dómur MDE Baran o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. júní 2024 (1229/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shaydullin o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júní 2024 (2282/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Batusova o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júní 2024 (2388/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vasylenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. júní 2024 (3938/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Suleymanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júní 2024 (5214/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pasquariello gegn Ítalíu dags. 6. júní 2024 (8366/23)[HTML]

Dómur MDE Kirillov o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júní 2024 (11439/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE L.T. gegn Úkraínu dags. 6. júní 2024 (13459/15)[HTML]

Dómur MDE Cramesteter gegn Ítalíu dags. 6. júní 2024 (19358/17)[HTML]

Dómur MDE Kompaniyets o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júní 2024 (24147/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stepnowski gegn Póllandi dags. 6. júní 2024 (35540/21)[HTML]

Dómur MDE Yanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júní 2024 (35773/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Janowski gegn Póllandi dags. 6. júní 2024 (36483/19)[HTML]

Dómur MDE Aliyev gegn Aserbaísjan dags. 6. júní 2024 (36852/11)[HTML]

Dómur MDE Lysenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. júní 2024 (41399/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vasilyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júní 2024 (43656/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Terczyński gegn Póllandi dags. 6. júní 2024 (45960/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Maļinovskis gegn Lettlandi dags. 6. júní 2024 (46084/19)[HTML]

Dómur MDE Abbasali Ahmadov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 6. júní 2024 (46579/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fayzrakhmanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júní 2024 (48403/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tkachenko og Milinchuk gegn Úkraínu dags. 6. júní 2024 (49105/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nikolskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júní 2024 (51348/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lehmann o.fl. gegn Póllandi dags. 6. júní 2024 (52462/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Slobodyanyuk og Kravtsova gegn Úkraínu dags. 6. júní 2024 (53602/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pluciński o.fl. gegn Póllandi dags. 6. júní 2024 (56092/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Keller o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júní 2024 (57352/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mochalov o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júní 2024 (73383/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kaznacheyev o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júní 2024 (78918/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Petrov o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júní 2024 (83527/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bersheda og Rybolovlev gegn Mónakó dags. 6. júní 2024 (36559/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shvaykovskyy og Samoylenko gegn Úkraínu dags. 6. júní 2024 (12387/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yakovlev o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. júní 2024 (84346/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE C.C. gegn Mónakó dags. 6. júní 2024 (37218/19)[HTML]

Ákvörðun MDE C.M. gegn Spáni dags. 6. júní 2024 (39920/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Voloshchuk gegn Úkraínu dags. 6. júní 2024 (46352/19)[HTML]

Dómur MDE Vlašić og Lastrić gegn Króatíu dags. 11. júní 2024 (7687/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nițu gegn Moldóvu dags. 11. júní 2024 (11272/16)[HTML]

Dómur MDE Şamasas o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. júní 2024 (20371/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ferreira Victorino De Queirós gegn Portúgal dags. 11. júní 2024 (23063/18)[HTML]

Dómur MDE Biagini gegn Króatíu dags. 11. júní 2024 (25308/18)[HTML]

Dómur MDE Zela gegn Albaníu dags. 11. júní 2024 (33164/11)[HTML]

Dómur MDE Gülcan gegn Tyrklandi dags. 11. júní 2024 (43097/15)[HTML]

Dómur MDE T.V. gegn Króatíu dags. 11. júní 2024 (47909/19)[HTML]

Dómur MDE Kokëdhima gegn Albaníu dags. 11. júní 2024 (55159/16)[HTML]

Dómur MDE Kalemi gegn Albaníu dags. 11. júní 2024 (59222/15)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Nealon og Hallam gegn Bretlandi dags. 11. júní 2024 (32483/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kravtsov o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. júní 2024 (390/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cviková gegn Slóvakíu dags. 13. júní 2024 (615/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Maletin o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. júní 2024 (1027/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sci Le Château Du Francport gegn Frakklandi dags. 13. júní 2024 (3269/18)[HTML]

Dómur MDE Titova o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. júní 2024 (3551/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Barkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. júní 2024 (6250/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tuganbayev o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. júní 2024 (8254/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Goryunov o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. júní 2024 (18964/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mustafayev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 13. júní 2024 (25054/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pistik o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. júní 2024 (25287/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Cracò gegn Ítalíu dags. 13. júní 2024 (30782/18)[HTML]

Dómur MDE Dániel Karsai gegn Ungverjalandi dags. 13. júní 2024 (32312/23)[HTML]

Dómur MDE Palkina o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. júní 2024 (35267/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Markunas o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. júní 2024 (41903/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Loyko o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. júní 2024 (42166/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bluks Savickis gegn Lettlandi dags. 13. júní 2024 (44570/19)[HTML]

Dómur MDE Spirkin o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. júní 2024 (46350/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rfe/Rl Inc. o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 13. júní 2024 (56138/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Popova o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. júní 2024 (64176/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Andrey Rylkov Foundation o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. júní 2024 (37949/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Suprun gegn Rússlandi dags. 18. júní 2024 (58029/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.P. gegn Armeníu dags. 18. júní 2024 (58737/14)[HTML]

Dómur MDE Oriani gegn Ítalíu dags. 20. júní 2024 (312/17)[HTML]

Dómur MDE De Gregorio og Cammarata gegn Ítalíu dags. 20. júní 2024 (6899/10)[HTML]

Dómur MDE Namazli gegn Aserbaísjan dags. 20. júní 2024 (8826/20)[HTML]

Dómur MDE F.O. o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 20. júní 2024 (9203/18)[HTML]

Dómur MDE Spišák gegn Tékklandi dags. 20. júní 2024 (13968/22)[HTML]

Dómur MDE Nițu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 20. júní 2024 (17379/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Leonino o.fl. gegn Ítalíu dags. 20. júní 2024 (18813/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kozyr o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. júní 2024 (19204/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Friedrich o.fl. gegn Póllandi dags. 20. júní 2024 (25344/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Taczman o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 20. júní 2024 (30127/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Smetanyuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. júní 2024 (32734/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Horváth o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 20. júní 2024 (33640/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE H.L. gegn Ungverjalandi dags. 20. júní 2024 (37641/19)[HTML]

Dómur MDE Z gegn Tékklandi dags. 20. júní 2024 (37782/21)[HTML]

Dómur MDE Merkulov gegn Úkraínu dags. 20. júní 2024 (38055/22)[HTML]

Dómur MDE Temporale gegn Ítalíu dags. 20. júní 2024 (38129/15)[HTML]

Dómur MDE Buzdugan o.fl. gegn Rúmeníu dags. 20. júní 2024 (39278/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bganka og Votchenikova gegn Úkraínu dags. 20. júní 2024 (39591/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vaida og Florea gegn Rúmeníu dags. 20. júní 2024 (40715/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Antić gegn Serbíu dags. 20. júní 2024 (41655/16)[HTML]

Dómur MDE Andrushko gegn Úkraínu dags. 20. júní 2024 (45252/14)[HTML]

Dómur MDE Moldovan o.fl. gegn Rúmeníu dags. 20. júní 2024 (45619/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE S.H. gegn Ungverjalandi dags. 20. júní 2024 (47321/19)[HTML]

Dómur MDE Crites og Rabinovitz gegn Tékklandi dags. 20. júní 2024 (54651/20)[HTML]

Dómur MDE Samedov gegn Úkraínu dags. 20. júní 2024 (57566/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ragagnin gegn Ítalíu dags. 20. júní 2024 (58436/19)[HTML]

Dómur MDE Boronyák gegn Ungverjalandi dags. 20. júní 2024 (4110/20)[HTML]

Dómur MDE Tkachenko gegn Úkraínu dags. 20. júní 2024 (31806/16)[HTML]

Dómur MDE Plavak og Stepanov gegn Úkraínu dags. 20. júní 2024 (44960/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Buttigieg gegn Möltu dags. 25. júní 2024 (7615/21)[HTML]

Dómur MDE National Youth Council Of Moldova gegn Moldóvu dags. 25. júní 2024 (15379/13)[HTML]

Dómur MDE Hrvatin gegn Króatíu dags. 25. júní 2024 (15655/19)[HTML]

Dómur MDE Kalčićek gegn Króatíu dags. 25. júní 2024 (22458/18)[HTML]

Dómur MDE Vlaisavljevikj gegn Norður-Makedóníu dags. 25. júní 2024 (23215/21)[HTML]

Dómur MDE Romić o.fl. gegn Króatíu dags. 25. júní 2024 (24501/19)[HTML]

Dómur MDE Bechi gegn Rúmeníu dags. 25. júní 2024 (45709/20)[HTML]

Dómur MDE Kuri̇ş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. júní 2024 (56483/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Duymaz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. júní 2024 (58437/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kurkut o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. júní 2024 (58901/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sokolovskaya o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. júní 2024 (14129/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dmitriyevskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. júní 2024 (19016/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Boisteau gegn Póllandi dags. 27. júní 2024 (19561/22)[HTML]

Dómur MDE Smolev o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. júní 2024 (20140/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kislov o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. júní 2024 (20864/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Voskresenskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. júní 2024 (24098/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pavlikova o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. júní 2024 (32241/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tsimeyko gegn Úkraínu dags. 27. júní 2024 (32960/13)[HTML]

Dómur MDE Zadeh gegn Tékklandi dags. 27. júní 2024 (35207/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Krot gegn Úkraínu dags. 27. júní 2024 (38112/14)[HTML]

Dómur MDE Karimullina o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. júní 2024 (45351/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fetisov o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. júní 2024 (54727/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rudik o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. júní 2024 (60846/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Padaguts gegn Úkraínu dags. 27. júní 2024 (62818/16)[HTML]

Dómur MDE Sorokin o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. júní 2024 (73825/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rybakin o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. júní 2024 (83322/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Aydarov o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. júní 2024 (84744/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Arbuzov o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. júní 2024 (9494/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Arshinov o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. júní 2024 (17472/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Barybin o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. júní 2024 (28623/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shurshev o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. júní 2024 (30947/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kotugin o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. júní 2024 (33736/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bogdanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. júní 2024 (38690/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Monetov o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. júní 2024 (42294/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kokshin o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. júní 2024 (45057/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Starodubtseva o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. júní 2024 (47730/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Golikov o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. júní 2024 (44131/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dmitriyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 27. júní 2024 (83641/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Băloi gegn Rúmeníu dags. 2. júlí 2024 (12771/20)[HTML]

Dómur MDE B.A. gegn Kýpur dags. 2. júlí 2024 (24607/20)[HTML]

Dómur MDE Kostić gegn Serbíu dags. 2. júlí 2024 (31530/20)[HTML]

Dómur MDE Ștefan o.fl. gegn Rúmeníu dags. 2. júlí 2024 (57931/21)[HTML]

Dómur MDE K.A. gegn Kýpur dags. 2. júlí 2024 (63076/19)[HTML]

Dómur MDE Yershov o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. júlí 2024 (719/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Oghlishvili gegn Georgíu dags. 4. júlí 2024 (7621/19)[HTML]

Dómur MDE Melnikov o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. júlí 2024 (11354/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lyubomyrchenko og Ryshko gegn Úkraínu dags. 4. júlí 2024 (13306/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mamulashvili gegn Georgíu dags. 4. júlí 2024 (15355/15)[HTML]

Dómur MDE Obolonchyk o.fl. gegn Úkraínu dags. 4. júlí 2024 (19532/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Maçi gegn Albaníu dags. 4. júlí 2024 (21051/10)[HTML]

Dómur MDE Oblasova o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. júlí 2024 (23295/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chibyshev o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. júlí 2024 (23778/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Varga o.fl. gegn Rúmeníu dags. 4. júlí 2024 (23996/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rustamkhanli gegn Aserbaísjan dags. 4. júlí 2024 (24460/16)[HTML]

Dómur MDE Vinogradov o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. júlí 2024 (25903/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vladyka o.fl. gegn Úkraínu dags. 4. júlí 2024 (26341/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.Z. gegn Ítalíu dags. 4. júlí 2024 (29926/20)[HTML]

Dómur MDE Makarenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. júlí 2024 (33808/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Korytko o.fl. gegn Úkraínu dags. 4. júlí 2024 (35716/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Strunin o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. júlí 2024 (39000/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Korotitskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. júlí 2024 (40328/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Y.T. gegn Búlgaríu dags. 4. júlí 2024 (41701/16)[HTML]

Dómur MDE Zakharova o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. júlí 2024 (43102/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Berezin o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. júlí 2024 (43924/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kilikhevich gegn Úkraínu dags. 4. júlí 2024 (43958/15)[HTML]

Dómur MDE Konina o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. júlí 2024 (49126/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gravier gegn Frakklandi dags. 4. júlí 2024 (49904/21)[HTML]

Dómur MDE Samarina o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. júlí 2024 (52360/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Orlov gegn Úkraínu (nr. 2) dags. 4. júlí 2024 (54015/17)[HTML]

Dómur MDE Németh o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 4. júlí 2024 (54117/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kryvchenko og Oliynyk gegn Úkraínu dags. 4. júlí 2024 (58568/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Komarov o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. júlí 2024 (59242/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mamin o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. júlí 2024 (64304/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tereshonkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. júlí 2024 (64899/14 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Jescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 4. júlí 2024 (69661/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tona gegn Albaníu dags. 4. júlí 2024 (78957/11)[HTML]

Dómur MDE Baygeldi̇ gegn Tyrklandi dags. 9. júlí 2024 (2577/19)[HTML]

Dómur MDE Savinovskikh o.fl. gegn Rússlandi dags. 9. júlí 2024 (16206/19)[HTML]

Dómur MDE Selçuk gegn Tyrklandi dags. 9. júlí 2024 (23093/20)[HTML]

Dómur MDE I.M.P. gegn Rúmeníu dags. 9. júlí 2024 (29634/22)[HTML]

Dómur MDE Çi̇ni̇ci̇ gegn Tyrklandi dags. 9. júlí 2024 (32264/19)[HTML]

Dómur MDE Delga gegn Frakklandi dags. 9. júlí 2024 (38998/20)[HTML]

Dómur MDE Gümüş gegn Tyrklandi dags. 9. júlí 2024 (44984/19)[HTML]

Dómur MDE Bugeja gegn Möltu dags. 9. júlí 2024 (51379/20)[HTML]

Dómur MDE Hyett Perger Cvi̇tanovi̇ć gegn Króatíu dags. 9. júlí 2024 (57743/19)[HTML]

Dómur MDE Aktaş gegn Tyrklandi dags. 9. júlí 2024 (64870/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Levrault gegn Mónakó dags. 9. júlí 2024 (47070/20)[HTML]

Dómur MDE Gavrilina o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. júlí 2024 (368/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nurlygayanov o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. júlí 2024 (3215/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shelkovenkov o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. júlí 2024 (4041/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gogolev o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. júlí 2024 (4374/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE I.B. gegn Georgíu dags. 11. júlí 2024 (4639/23)[HTML]

Dómur MDE Bokareva o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. júlí 2024 (7895/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ivanova o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. júlí 2024 (12800/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Muldagaliyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. júlí 2024 (15013/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Aliyev gegn Aserbaísjan dags. 11. júlí 2024 (22365/18)[HTML]

Dómur MDE Ltd Beqanasi gegn Georgíu dags. 11. júlí 2024 (28407/19)[HTML]

Dómur MDE W.W. gegn Póllandi dags. 11. júlí 2024 (31842/20)[HTML]

Dómur MDE Saulyak o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. júlí 2024 (33409/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Matyushonok gegn Úkraínu dags. 11. júlí 2024 (34590/06)[HTML]

Dómur MDE Sahraoui o.fl. gegn Frakklandi dags. 11. júlí 2024 (35402/20)[HTML]

Dómur MDE Malinin o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. júlí 2024 (38105/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Jahangir gegn Aserbaísjan dags. 11. júlí 2024 (42111/22)[HTML]

Dómur MDE Zavorotnykh o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. júlí 2024 (43224/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lomakin o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. júlí 2024 (50365/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Fridman o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. júlí 2024 (53989/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yunusova og Yunusov gegn Aserbaísjan dags. 11. júlí 2024 (67180/11)[HTML]

Dómur MDE M.S. o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. júlí 2024 (67486/13 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ooo Siti Stroy o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. júlí 2024 (78109/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Udalov o.fl. gegn Rússlandi dags. 11. júlí 2024 (83038/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Meli og Swinkels Family Brewers N.V. gegn Albaníu dags. 16. júlí 2024 (41373/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dergach og Filippov gegn Úkraínu dags. 18. júlí 2024 (205/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shakhman o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. júlí 2024 (1893/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Deriglazov o.fl. gegn Úkraínu dags. 18. júlí 2024 (4325/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kondratyuk o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. júlí 2024 (6823/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Papakostandini gegn Albaníu dags. 18. júlí 2024 (7568/08)[HTML]

Dómur MDE Pelin gegn Rússlandi dags. 18. júlí 2024 (11108/23)[HTML]

Dómur MDE Mestetskiy o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. júlí 2024 (16174/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shushkin og Lebedev gegn Rússlandi dags. 18. júlí 2024 (20693/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Datsko og Stepanov gegn Rússlandi dags. 18. júlí 2024 (23734/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zholobov o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. júlí 2024 (26521/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yelmakov o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. júlí 2024 (27023/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Buglov o.fl. gegn Úkraínu dags. 18. júlí 2024 (28467/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Polyakovy o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. júlí 2024 (32532/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hanovs gegn Lettlandi dags. 18. júlí 2024 (40861/22)[HTML]

Dómur MDE Shkola o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. júlí 2024 (45640/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Zolotukhin o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. júlí 2024 (48034/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Moliboga o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. júlí 2024 (48859/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Belomestnov o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. júlí 2024 (50374/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kraynev o.fl. gegn Rússlandi dags. 18. júlí 2024 (50764/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Djeri o.fl. gegn Lettlandi dags. 18. júlí 2024 (50942/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Živaljević o.fl. gegn Montenegró dags. 18. júlí 2024 (55668/19)[HTML]

Dómur MDE Zemtsov og Chernetsov gegn Rússlandi dags. 18. júlí 2024 (57301/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mutyeva o.fl. gegn Úkraínu dags. 18. júlí 2024 (77217/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Spahiu o.fl. gegn Albaníu dags. 18. júlí 2024 (79452/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Couso Permuy gegn Spáni dags. 25. júlí 2024 (2327/20)[HTML]

Dómur MDE D.H. o.fl. gegn Svíþjóð dags. 25. júlí 2024 (34210/19)[HTML]

Dómur MDE Ždanoka gegn Lettlandi (nr. 2) dags. 25. júlí 2024 (42221/18)[HTML]

Dómur MDE Okubamichael Debru gegn Svíþjóð dags. 25. júlí 2024 (49755/18)[HTML]

Dómur MDE M.A. o.fl. gegn Frakklandi dags. 25. júlí 2024 (63664/19 o.fl.)[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 1. nóvember 2004[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Síða, Landbrot og Brunasandur ásamt fyrrum Leiðvallarhreppi, nú í Skaftárhreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Tjörnes og Þeistareykir)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit austan Eyjafjarðarár ásamt vestanverðum Bleiksmýrardal)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Húnavatnshreppur austan Blöndu og Skagafjörður vestan Vestari-Jökulsár ásamt Hofsjökli)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnaþing vestra, syðri hluti)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2006 dags. 28. febrúar 2006

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2007 dags. 24. janúar 2007

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2008 dags. 11. janúar 2008

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2008 dags. 9. júlí 2008

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2009 dags. 2. mars 2009

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2010 dags. 16. apríl 2010

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2011 dags. 16. febrúar 2011

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2011 dags. 18. febrúar 2011

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2012 dags. 7. maí 2012

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2012 dags. 11. maí 2012

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2012 dags. 31. maí 2012

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2012 dags. 1. júní 2012

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2013 dags. 11. júní 2013

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2015 dags. 17. mars 2015

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2016 dags. 3. mars 2016

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2016 dags. 11. apríl 2016

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2016 dags. 29. september 2016

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2018 dags. 3. júlí 2018

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2019 dags. 29. apríl 2019

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2019 dags. 20. júní 2019

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2019 dags. 23. ágúst 2019

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2021 dags. 19. febrúar 2021

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 143/2015 dags. 21. september 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 39/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 223/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 19/2010 dags. 23. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 13/2011 dags. 8. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 70/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2003 dags. 21. október 2003

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2006 dags. 29. mars 2006

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2006 dags. 10. apríl 2006

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2006 dags. 24. ágúst 2006

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2007 dags. 1. júlí 2008

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2014 dags. 29. júní 2015

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2016 dags. 21. nóvember 2016

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2019 dags. 21. júní 2019

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2019 dags. 27. janúar 2020

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2019 dags. 31. mars 2020

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2019-URSK dags. 6. nóvember 2020

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 26/2002 dags. 15. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2004 dags. 30. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2006 dags. 26. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 51/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2008 dags. 10. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 14/2011 dags. 16. ágúst 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-184/2004 dags. 4. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 551/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 582/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 588/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 592/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 636/2016 (Brit Insurance)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 634/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 636/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 652/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 663/2016 dags. 30. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 682/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 683/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1131/2023 dags. 20. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1159/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 262/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 357/2015 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 143/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 352/2017 dags. 24. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 416/2017 dags. 24. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 453/2017 dags. 21. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 371/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 410/2019 dags. 14. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 409/2019 dags. 14. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 424/2019 dags. 17. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 475/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 87/2019 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 230/2020 dags. 7. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 290/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 436/2020 dags. 4. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 577/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 691/2020 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 181/2021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 421/2020 dags. 23. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 159/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 577/2020 dags. 1. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 301/2021 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 327/2021 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 215/2018 dags. 28. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 368/2019 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 588/2021 dags. 10. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 51/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 118/2022 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 88/2022 dags. 8. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 476/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 490/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 461/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 546/2022 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 15/2023 dags. 26. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 44/2023 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 585/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 9/2023 dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 588/2023 dags. 26. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 589/2022 dags. 26. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 418/2022 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 337/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 446/2022 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 581/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 506/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 567/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 560/2023 dags. 16. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 70/1988 (Mannréttindaákvæði í íslenskum lögum)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 102/1989 dags. 31. ágúst 1990[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 170/1989 dags. 21. september 1990[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 104/1989 dags. 3. desember 1990[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 415/1991 dags. 25. nóvember 1991 (Kynning stjórnmálaflokka)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 627/1992 dags. 9. nóvember 1992[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 833/1993 dags. 8. febrúar 1994[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 894/1993 dags. 22. apríl 1994[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 928/1993 dags. 17. ágúst 1995[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 903/1993 (Úrskurðarnefnd félagsþjónustu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1025/1994 dags. 4. janúar 1996 (Ráðstöfun ríkisjarða II)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1265/1994 dags. 11. janúar 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1268/1994 dags. 30. apríl 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1391/1995 dags. 26. júní 1996 (Umboðsmaður barna)[HTML] [PDF]
Umsækjandi hafði verið skrifstofustjóri í ráðuneytinu og hafði ráðherrann því mikla þekkingu á störfum hans. Hins vegar höfðu þeir aðilar spilað bridds. Umboðsmaður taldi það ekki leiða til vanhæfis enda ekki sýnt á nána vináttu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1133/1994 dags. 26. ágúst 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1442/1995 dags. 23. desember 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1919/1996 dags. 28. janúar 1997[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1805/1996 (LÍN - Ný regla um aldursskilyrði)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1832/1996 dags. 17. október 1997[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1816/1996 dags. 8. janúar 1998[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2151/1997 (Birting EES-gerða)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2151/1997 dags. 9. janúar 1998 (Birting EES-gerða)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2424/1998 dags. 22. júlí 1998[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2406/1998 dags. 1. september 1999 (Handtaka - Vistun í fangaklefa)[HTML] [PDF]
Smygl á flösku var ekki talið átt að leiða til vistunar í fangaklefa.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2679/1999 dags. 29. desember 1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2595/1998 dags. 31. mars 2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2735/1999 dags. 7. apríl 2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2824/1999 dags. 23. mars 2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2836/1999 dags. 23. mars 2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3034/2000 dags. 15. júní 2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2607/1998 (Leyfi til vísindarannsókna í sjó)[HTML] [PDF]
Sett var skilyrði að leyfið væri veitt að því leyti að ekki væri aflað gagna sem hægt væri að fá hjá Hafrannsóknarstofnun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3123/2000 dags. 15. ágúst 2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2805/1999 (Reglur um afplánun á áfangaheimili Verndar - Þvag- og blóðsýnataka)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3028/2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3133/2000 dags. 7. mars 2002[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3204/2001 dags. 12. apríl 2002 (Greiðslumiðlunarreikningur)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3416/2002 (Námsstyrkur - Uppbót á dvalarstyrk)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3461/2002 dags. 10. október 2002 (Samfélagsþjónusta)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3513/2002 dags. 26. nóvember 2002 (Heimild til að bera frelsissviptingu undir dóm)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3409/2002 dags. 21. febrúar 2003 (Flugumferðarstjórar)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3432/2002[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3820/2003 dags. 29. desember 2003 (Falun Gong)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4064/2004 dags. 3. nóvember 2004 (Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4070/2004 dags. 3. nóvember 2004 (Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4136/2004[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4254/2004 dags. 2. maí 2005[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4275/2004 (Endurnýjun dvalarleyfis - Úkraínumaðurinn)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4315/2005 (Breyting á ráðningarkjörum)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4388/2005 dags. 2. desember 2005 (Löggilding rafverktaka)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4260/2004 dags. 30. desember 2005[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4225/2004 dags. 13. júlí 2006[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4530/2005 dags. 23. október 2006[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4839/2006 dags. 2. nóvember 2006[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4580/2005[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4650/2006 (Takmörkun á aðgengi að tónlistarkennslu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4729/2006 dags. 3. apríl 2007 (Takmörkun á aðgengi að tónlistarkennslu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4859/2006 dags. 14. maí 2007[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4771/2006 (Úthlutun byggðakvóta - Skilyrði um peningagreiðslu í kvótasjóð)[HTML] [PDF]
Sveitarfélögum var veitt heimild til að gera samning um byggðakvóta og vildi einn aðilinn fá úthlutaðan slíkan kvóta. Sett var skilyrði um þátttöku í tilteknu samstarfsverkefni.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4390/2005 dags. 30. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4552/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4593/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4888/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5044/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4919/2007[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5515/2008 (Agaviðurlög í fangelsi)[HTML] [PDF]
Töflur fundust á fanga og hélt fanginn fram að um væri að ræða hjartamagnil-töflur. Í forsendum ákvörðunarinnar var ekki tekið fram að innihald taflnanna skipti ekki máli fyrir beitingu agaviðurlaganna enda gerðu gildandi reglur ekki greinarmun á innihaldi taflna í þessu samhengi. Umboðsmaður leit svo á að þá staðreynd hefði átt að nefna í forsendum hennar því það hefði spornað við frekari ágreining síðar um innihald þeirra.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5188/2007 dags. 22. janúar 2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5559/2009 dags. 8. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5918/2010 dags. 12. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5199/2008 dags. 13. september 2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6116/2010 (Vöruvalsreglur ÁTVR)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5986/2010 (Aðild að Félagi læknanema)[HTML] [PDF]
Félag læknanema valdi með tilviljanakenndum hætti röð þeirra sem fengju að velja úr störfum en þó fékk stjórnin forgang um val á störfum.

Einn læknaneminn sótti um starf framhjá félaginu og var settur á svartan lista ásamt álagningu sektar. Margar stofnanir höfðu gert samning við félagið um þetta er leiddi til þess að læknaneminn var útilokaður.

Umboðsmaður taldi stjórnvöld gætu ekki bundið ráðningu í opinbert starf við aðild í einkaréttarlegu félagi þar sem það bryti í bága við félagafrelsisákvæði stjórnarskrárinnar enda lágu fyrir engar lagaheimildir né kjarasamningar um annað.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5994/2010 (Forgangsregla við innritun í framhaldsskóla)[HTML] [PDF]
Nemendur kvörtuðu undan óbirtum reglum um að framhaldsskólar ættu að veita nemendum er bjuggu í hverfinu forgang gagnvart öðrum umsækjendum um nám. Umboðsmaður taldi lagaheimild skorta til að setja reglu er veitti hluta umsækjenda tiltekinn forgang við afgreiðslu slíkra umsókna. Einnig tók umboðsmaður að slíkar reglur hefði þá átt að birta og að aðlögunartíminn hefði verið of skammur.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6009/2010 (Forgangsregla við innritun í framhaldsskóla)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5918/2010 (Tækniskólamál)[HTML] [PDF]
Lögreglan kom með fíkniefnahund í framhaldsskóla og lokaði öllum inngöngum nema einum þannig að nemendur gætu ekki komist inn eða út án þess að hundurinn myndi sniffa af þeim. Settur UA taldi að Tækniskólinn væri ekki slíkur að leit væri heimil án dómsúrskurðar.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5864/2009 (Mat á menntun og starfsreynslu umsækjanda)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6424/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7066/2012 (Ráðning í starf tryggingafulltrúa)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6335/2011 (Húsleit og haldlagning gagna)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7092/2012 dags. 5. maí 2014[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7126/2012 dags. 5. maí 2014[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7127/2012 dags. 5. maí 2014[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8105/2014 dags. 1. október 2014[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8122/2014 dags. 22. janúar 2015 (Lekamál í innanríkisráðuneytinu)[HTML] [PDF]
Álitamálið var, litið út frá hæfisreglum, hvort þær hafi verið brotnar með samskiptum ráðherra við lögreglustjórann um rannsókn hins síðarnefnda á lekamálinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7940/2014 dags. 22. desember 2015[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8478/2015 dags. 19. apríl 2016[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8404/2015[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8397/2015 dags. 13. september 2016[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7590/2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8741/2015 dags. 30. desember 2016 (Áminning heilsugæslulæknis)[HTML] [PDF]
Heilsugæslulæknir mætti ekki á nokkra fundi við yfirlækna en hann hafði áður sagst ekki ætla að mæta á þá. Umboðsmaður taldi að skora hefði átt á lækninn að mæta á fundina og vara hann við afleiðingum þess að mæta ekki.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9057/2016[HTML] [PDF]
Ábending barst fjármála- og efnahagsráðuneytinu um ágalla á samþykkt lífeyrissjóðs. Umboðsmaður taldi að aðilinn sem kom með ábendinguna hafi ekki átt að teljast aðili málsins en ráðuneytinu hefði hins vegar samt sem áður átt að svara erindinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8749/2015 (Brottvísun úr framhaldsskóla)[HTML] [PDF]
16 ára dreng var vísað ótímabundið úr framhaldsskóla vegna alvarlegs brots. Talið var að um væri brot á meðalhófsreglunni þar sem ekki var rannsakað hvort vægari úrræði væru til staðar svo drengurinn gæti haldið áfram náminu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9517/2017 dags. 12. desember 2018[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9622/2018 dags. 23. september 2019[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9722/2018 dags. 9. desember 2019[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10051/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9897/2018 dags. 30. janúar 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10225/2019 dags. 26. júní 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10135/2019 dags. 26. ágúst 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7505/2013 dags. 30. desember 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10343/2019 dags. 30. desember 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10475/2020 dags. 30. desember 2020[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10519/2020 dags. 15. janúar 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10408/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10405/2020 dags. 19. mars 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10943/2020 dags. 14. apríl 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10110/2019 dags. 25. maí 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11260/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11338/2021 dags. 15. október 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10812/2020 dags. 22. nóvember 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10834/2020 dags. 22. nóvember 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10835/2020 dags. 22. nóvember 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10836/2020 dags. 22. nóvember 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10837/2020 dags. 22. nóvember 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11435/2021 dags. 15. desember 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10572/2020 dags. 11. janúar 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F105/2021 dags. 15. júní 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11458/2021 dags. 15. desember 2022[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11983/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12025/2023 dags. 7. febrúar 2023[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F117/2022 dags. 23. maí 2023[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12058/2023 dags. 15. desember 2023[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12291/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12104/2023 dags. 13. maí 2024[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12251/2023 dags. 14. maí 2024[HTML] [PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1802-18144-5, 9-10, 14, 192, 220, 250
1815-1824161, 163
1824-1830174
1830-1837220, 338, 342
1845-1852366, 370
1853-1857192
1868-1870 - Registur47
1868-1870290, 292-293
1871-1874131
1875-1880526
1886-1889350, 493
1890-1894317, 510
1895-1898514, 577
1899-1903637
1913-1916186-187, 189, 741
1917-1919225
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1926362
1930408
1932428
1938454-455
1942142
1943243
1951448
1952113
1956342
1965 - Registur26, 93
1965432
1967747
1968 - Registur96-97
1968204
19691077, 1089
19702, 117, 679
1971382, 1171
1972716, 786
197383, 786
1973 - Registur102
1974415, 424
197529, 589
197675, 1078-1079
197788, 186, 190, 383, 387, 421, 425, 471, 474, 477, 492, 494, 497, 501, 503, 544, 548, 551, 557-558, 678, 681, 686, 1189
1978143, 147, 149, 159, 302, 304, 419, 428, 1080, 1092
1978 - Registur207
197999, 102, 117, 120, 135, 138, 153, 156, 660
19801041, 1450
1981437, 709, 871, 1048, 1133, 1414, 1524
1982570, 1179, 1188
198358, 533, 904, 918, 961, 1233, 1578, 1580
1983 - Registur159, 323
1984343, 1007, 1010, 1012, 1026, 1030, 1256, 1258, 1320
1985353, 630, 972, 974, 976, 1423
1986741
1987778, 1159, 1282, 1649
1988 - Registur203
1988275, 379, 437, 792, 1091, 1093, 1106, 1126, 1169, 1697, 1710, 1738
198932, 379, 916, 1073, 1122, 1149, 1190, 1195, 1231, 1394, 1740
1990 - Registur168
1990455, 1508
199156, 83, 161, 163, 165, 319-320, 383, 1397, 1409, 1604, 2092
1992414, 433, 641, 643, 758
199382, 352, 460, 675, 891, 1079, 1610, 1845, 2403
1993 - Registur140, 183
199490, 95, 269-270, 749, 754-756, 986, 2388, 2572-2573, 2634, 2834, 2934
1994 - Registur249
1995 - Registur197
1995410, 438, 600, 754, 1601, 2354, 3024
199647-48, 152, 156-157, 324, 519, 527, 1000, 1104, 1978, 2584, 2587-2588, 2593, 2968, 3025, 3296, 3566, 3976-3977, 3980, 3982-3984, 3987, 4251, 4256, 4271, 4281
1996 - Registur211, 392, 397
19971121, 1810, 2033, 2037, 2523, 2575, 2590, 2748, 2832-2834, 3548, 3706, 3708
1998 - Registur8, 195, 254, 345, 356, 364
1998109, 618, 883, 895, 1032, 1103-1104, 1111, 1311, 1313, 1382, 1408, 2046-2047, 2712, 2767, 3135-3136, 3310, 3462, 3511, 3610, 4078, 4105, 4108
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1993-1996405
1997-2000102, 175, 317, 335, 491, 502
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1874B5
1877A27
1884A41
1885A114
1885B69
1887A150
1887B122
1888A50
1890A158-159
1891B75
1893A120-122
1893B5
1896A36
1897A101
1898A64-65
1904A4-5, 53
1905A339, 403
1907A278, 386
1908A25
1908B282
1915A19
1920A15
1921A334, 432, 512
1928A126, 201
1929A271, 291
1930B167
1933A314
1936A15, 79, 448
1937A202
1939B101
1940A25, 54, 57, 59
1941B33
1943A329, 331-332, 334-336
1944A46
1946A189, 191, 194, 206, 208, 212
1946B163
1947A318
1948A11, 182, 206, 211, 232
1948B509-510
1949A221
1950A163-164, 192
1951A57-59, 85
1951B313
1952A100
1953B550
1954A7-10, 12-15, 18, 24, 27
1955A141, 146, 155-157
1955B343
1956A148
1956B28
1957A117, 181
1957B37
1959B248
1960A186
1961A163, 256-258, 284, 294
1962A9-10
1962B101
1962C23
1963A9, 139
1963B215
1963C62
1964B260
1964C14-16, 111
1965C34, 45
1966A104
1966C163
1967C74, 111-112, 114, 116, 118
1968A273
1968C2, 50, 87, 91, 154-158, 184, 205-206
1969A173, 205, 319
1969B303, 445
1970A187
1970B166
1970C65, 176, 375-376
1971A26-27, 33
1971B709
1971C18, 24, 139, 142, 185-186, 192
1972B617
1972C22
1973A159, 206-208, 235
1973B439
1973C25-26
1974A198-199, 346, 348, 375
1974B228, 470, 523
1974C101, 127, 159, 193-194
1975C299
1976B970
1976C2-3, 6, 20, 197-198
1977C17, 92-93, 103, 109
1978A24, 26, 28, 36, 283
1978B167, 429
1978C40, 42, 44, 52, 147, 153, 219, 249-250
1979A32
1979B56, 343
1979C34, 36-38, 40-43, 48-50, 52-54, 57-59, 66
1980B1251
1980C3, 29, 92, 97, 170-171
1981A141
1981C37, 65-66, 103
1982B340
1982C124
1983C160
1984A24, 26, 28, 124
1984C7, 11, 15-16, 34, 47, 156
1985A214
1985C13, 15-16, 21, 50-51, 62-65, 82-83, 86-89, 106-109, 232-233, 238-239
1986C80, 300-301
1987C10, 12, 16
1988A213
1989A433-434
1989C71, 86
1990A239
1990C62-65, 67, 69, 71
1991A60, 75, 292, 356
1991C30, 47-48, 51, 54, 73
1992A66
1992C88, 92-93, 100, 102-103, 161
1993A4, 9, 11, 18, 20, 45, 232-233, 235, 238, 240, 254, 283, 288-291, 389
1993B1283, 1292
1993C654, 659-660, 667, 669-670, 676-677, 679-683, 707, 714, 716, 725, 728, 964, 985, 1165-1166, 1312, 1391, 1413-1414, 1425, 1427, 1430, 1462, 1478, 1589, 1592
1994A11, 193-197, 205, 207, 210, 228, 769
1994B588, 696, 746, 751, 764, 768, 782, 788, 799, 806, 809, 817, 822, 1458, 1462, 2840, 2844
1995A209, 619, 621-623, 625, 628, 653, 655
1995B432, 1148, 1151, 1746, 1748
1995C90, 236, 302, 310-311, 313, 315-316, 319-320, 328, 330, 332, 338, 359-360, 487, 510, 571, 577, 731, 743, 829-830, 833-834, 846-847, 855, 889
1996B112, 223, 872, 876, 1594
1996C47, 67, 88-89, 97
1997A34-35, 109-110, 288
1997B711, 773
1997C172, 280, 288, 291, 301, 317, 376-377, 379-380
1998A96-101, 109-110, 114, 184, 199-200
1998B777, 1323, 1618, 1770, 1824, 1891, 2303
1998C96, 107, 109-110, 162, 202, 204, 209, 211, 213
1999A95, 496
1999B173, 303, 665, 671, 674, 681, 684, 827, 850, 914, 950, 1527, 2614, 2681
1999C35, 40, 187-188, 194, 205-206
2000A132, 195, 202, 369
2000B944, 947, 1026, 1234, 1469, 1484, 1499, 1529, 2195
2000C140, 146-147, 182, 187, 217, 257, 492, 637, 662, 706-707, 713, 716, 718, 729, 731
2001B156, 701, 1167, 1238, 1242, 1719, 1722, 2004, 2525, 2527, 2533, 2535, 2548, 2576, 2893, 2896
2001C100, 194, 209, 249-250, 260, 381, 384, 388, 390, 438, 455, 470-471, 481, 487, 490, 493
2002A62
2002B143, 200, 244, 349, 353, 650, 653, 679, 682, 735, 972, 1326, 1343, 1346, 1395, 1399, 1409, 1686, 1692, 1694, 1985, 2120
2002C112-113, 167, 171, 181, 183, 230-231, 358-359, 365-367, 371-372, 374, 380, 652, 745-746, 748-750, 755, 761, 768, 815, 819, 828, 832-833, 836-837, 839-840, 892, 904, 924, 951-953, 1025, 1030, 1032, 1045
2003A163
2003B106, 1104, 2688, 2817
2003C86, 93, 98, 148, 166, 172, 320, 425, 579, 583, 588, 591, 594, 597
2004A18, 27, 297, 807
2004B152, 461, 526, 1232, 1268, 1591
2004C166, 176-177, 180, 192, 198, 236, 240, 242-243, 259, 295, 344, 399-400, 407, 416-417, 441, 472, 536, 587, 594, 598-599, 608, 611
2005A90, 166-167, 169-171
2005B396, 491, 563, 730, 1808, 2743
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Þjóðfundurinn 1851Umræður46, 70, 148, 231, 239, 258, 289, 291, 304, 312, 388
Ráðgjafarþing1Þingskjöl43, 58
Ráðgjafarþing1Umræður61, 64, 95, 441, 444, 542, 546-548, 596, 630
Ráðgjafarþing2Umræður57, 167, 272, 344, 350, 372, 408, 454, 664, 677, 686, 718, 833
Ráðgjafarþing3Umræður595, 683, 697, 712, 774, 790, 847, 850
Ráðgjafarþing4Umræður90, 169-170, 205, 526, 607, 675, 677, 681, 688, 699
Ráðgjafarþing5Umræður69, 366, 388, 393, 456, 623, 646, 657, 712, 736, 746, 803, 862
Ráðgjafarþing6Umræður74, 506, 800, 804, 954, 1002
Ráðgjafarþing7Umræður82, 144, 150-151, 210, 253, 256, 326, 397, 401, 403, 418, 436, 558, 645, 748, 767, 775, 1089, 1091, 1106, 1110, 1115, 1128-1129, 1241, 1281, 1375, 1549, 1562
Ráðgjafarþing8Þingskjöl17, 32, 97
Ráðgjafarþing9Þingskjöl15, 81, 193, 321, 327, 331, 338, 496
Ráðgjafarþing9Umræður96-97, 102-104, 106-107, 109-115, 117, 119, 123, 206, 260, 266-267, 334, 339, 343, 354, 395-397, 403, 419, 515, 562, 570, 746, 943, 1029, 1167
Ráðgjafarþing10Þingskjöl46, 80, 171, 246, 341, 397, 461, 463, 497, 507, 509
Ráðgjafarþing10Umræður84, 218, 641, 647, 650, 657, 659, 661, 701, 715-716, 718, 840, 861, 872, 880, 883, 982, 991, 1005-1006, 1015, 1023-1024, 1045, 1049, 1059
Ráðgjafarþing11Þingskjöl16, 21, 75, 79, 101-102, 109, 127, 142, 451, 487, 492, 512, 576, 586, 624
Ráðgjafarþing11Umræður168, 486, 499, 688, 803, 814, 820, 822-823, 825, 856-858, 908-909, 928, 931, 942, 959-961, 964, 989, 1006, 1009
Ráðgjafarþing12Þingskjöl25, 150, 262, 391, 396
Ráðgjafarþing12Umræður79-80, 82-84, 86-87, 89-90, 97, 143, 165, 173, 211, 215, 223-227, 255, 340, 343-344, 510, 552, 557, 559-560, 562, 583, 611, 624, 644, 647, 665, 678, 723-724, 749, 775, 790
Ráðgjafarþing13Þingskjöl17, 449, 467
Ráðgjafarþing13Umræður72, 529, 557, 597, 618, 717, 731, 737, 754, 843, 897, 900
Ráðgjafarþing14Þingskjöl4, 107, 121, 139, 153, 195, 199, 263, 270, 274
Ráðgjafarþing14Umræður257, 372
Löggjafarþing1Fyrri partur208, 321, 371, 377
Löggjafarþing1Seinni partur21, 65, 191, 280, 285, 317, 392
Löggjafarþing2Fyrri partur233, 274, 673-676, 680-681, 685, 691, 694, 696
Löggjafarþing2Seinni partur98, 130, 139, 298, 306, 312-314, 319-321, 358, 366, 400, 402, 546
Löggjafarþing3Þingskjöl62, 454
Löggjafarþing3Umræður82, 118, 151, 165, 213, 459-460, 525, 541, 581-582, 599, 614, 640-642, 649, 651, 655, 663, 685, 687-696, 698-702, 752-753, 795, 812, 894, 917, 965-966, 969, 971-973, 977, 988
Löggjafarþing4Þingskjöl180, 269, 372, 376
Löggjafarþing4Umræður236, 287, 298, 324, 391, 405, 407, 430, 489-491, 493-494, 498, 501, 503, 505-506, 509-510, 512-513, 524, 527-528, 535, 540-541, 545, 579, 589, 602, 605-606, 608-610, 612-615, 618-624, 628, 646, 652, 780, 803, 871, 875, 884, 948, 956, 966, 1014, 1022, 1055, 1065, 1068, 1090
Löggjafarþing5Þingskjöl140, 143, 369, 372, 393, 396
Löggjafarþing5Umræður (Ed. og sþ.)115/116, 117/118, 165/166, 197/198, 221/222, 229/230, 231/232, 299/300, 331/332, 417/418, 475/476, 479/480, 545/546, 547/548
Löggjafarþing6Þingskjöl119, 184, 187, 271, 274, 312, 315, 382, 385, 400, 403
Löggjafarþing6Umræður (Ed. og sþ.)15/16, 25/26, 31/32, 35/36, 37/38, 65/66, 81/82, 103/104, 105/106, 163/164, 175/176, 235/236, 237/238, 441/442, 443/444, 497/498, 507/508, 519/520, 555/556, 567/568
Löggjafarþing6Umræður (Nd.)129/130, 135/136, 141/142, 143/144, 155/156, 157/158, 173/174, 177/178, 283/284, 343/344, 345/346, 347/348, 349/350, 351/352, 361/362, 365/366, 371/372, 387/388, 513/514, 539/540, 545/546, 553/554, 557/558, 567/568, 593/594, 603/604, 607/608, 609/610, 633/634, 635/636, 673/674, 679/680, 681/682, 717/718, 757/758, 777/778, 793/794, 803/804, 819/820, 831/832, 847/848, 859/860, 861/862, 867/868, 1169/1170, 1259/1260, 1287/1288, 1289/1290, 1291/1292, 1293/1294, 1357/1358, 1409/1410, 1467/1468
Löggjafarþing7Þingskjöl22, 26, 29-30, 53, 57-58
Löggjafarþing7Umræður (Ed. og sþ.)287/288, 289/290
Löggjafarþing7Umræður (Nd.)75/76, 79/80, 81/82, 291/292
Löggjafarþing8Þingskjöl73, 126, 128, 248, 252, 295, 298
Löggjafarþing8Umræður (Ed. og sþ.)95/96, 209/210, 211/212, 239/240, 257/258, 367/368, 369/370, 389/390, 447/448
Löggjafarþing8Umræður (Nd.)79/80, 83/84, 175/176, 183/184, 187/188, 229/230, 231/232, 233/234, 235/236, 237/238, 241/242, 243/244, 245/246, 247/248, 249/250, 251/252, 253/254, 257/258, 259/260, 261/262, 279/280, 281/282, 283/284, 331/332, 333/334, 335/336, 337/338, 343/344, 345/346, 347/348, 355/356, 369/370, 427/428, 429/430, 431/432, 433/434, 475/476, 539/540, 541/542, 547/548, 615/616, 633/634, 667/668, 689/690, 1013/1014
Löggjafarþing9Þingskjöl183, 186, 274, 312, 315, 350, 353, 522, 525, 562, 565
Löggjafarþing9Umræður (Ed. og sþ.)117/118, 133/134, 159/160, 203/204, 219/220, 235/236, 251/252, 269/270, 275/276, 531/532, 541/542, 635/636, 645/646, 727/728, 757/758, 761/762
Löggjafarþing9Umræður (Nd.)93/94, 95/96, 97/98, 99/100, 289/290, 587/588, 623/624, 849/850, 923/924, 947/948, 953/954, 1129/1130, 1131/1132, 1135/1136, 1143/1144, 1149/1150, 1151/1152, 1155/1156, 1157/1158, 1159/1160, 1161/1162, 1171/1172, 1175/1176, 1199/1200, 1203/1204, 1213/1214
Löggjafarþing10Þingskjöl85, 87, 124, 131, 134, 150, 162, 276, 279, 295, 298, 418, 443, 521
Löggjafarþing10Umræður (Ed. og sþ.)21/22, 131/132, 155/156, 183/184, 223/224, 303/304, 305/306, 315/316, 335/336, 341/342, 343/344, 345/346, 347/348, 351/352, 353/354, 355/356, 367/368, 503/504, 545/546, 673/674
Löggjafarþing10Umræður (Nd.)19/20, 21/22, 23/24, 31/32, 39/40, 121/122, 173/174, 181/182, 191/192, 263/264, 271/272, 275/276, 277/278, 425/426, 553/554, 577/578, 583/584, 657/658, 709/710, 809/810, 817/818, 821/822, 825/826, 837/838, 1187/1188, 1339/1340, 1399/1400, 1675/1676, 1677/1678, 1679/1680
Löggjafarþing11Þingskjöl77, 105, 162, 164, 248, 250, 254-255, 279, 358, 382-383, 451, 518, 531
Löggjafarþing11Umræður (Ed. og sþ.)115/116, 117/118, 119/120, 131/132, 137/138, 189/190, 191/192, 207/208, 209/210, 259/260, 441/442, 443/444, 489/490, 491/492, 495/496, 499/500, 503/504, 507/508, 511/512, 513/514, 541/542, 547/548, 565/566, 571/572, 607/608, 609/610, 613/614, 623/624, 647/648, 649/650, 655/656, 665/666, 667/668, 669/670
Löggjafarþing11Umræður (Nd.)23/24, 25/26, 27/28, 35/36, 37/38, 39/40, 41/42, 43/44, 49/50, 99/100, 123/124, 125/126, 133/134, 137/138, 243/244, 297/298, 301/302, 323/324, 345/346, 623/624, 625/626, 673/674, 675/676, 711/712, 713/714, 719/720, 739/740, 753/754, 765/766, 767/768, 769/770, 771/772, 783/784, 785/786, 813/814, 901/902, 903/904, 905/906, 917/918, 923/924, 941/942, 979/980, 1693/1694, 1783/1784, 1865/1866, 1867/1868
Löggjafarþing12Þingskjöl10, 13, 44-45, 80, 83, 124
Löggjafarþing12Umræður (Nd.)93/94, 111/112, 205/206, 207/208, 209/210, 211/212, 261/262, 273/274, 293/294, 301/302, 307/308, 549/550, 643/644, 661/662, 679/680, 859/860
Löggjafarþing13Þingskjöl141, 144, 317, 332, 335, 418
Löggjafarþing13Umræður (Ed. og sþ.)31/32, 33/34, 47/48, 165/166, 277/278, 307/308, 309/310, 313/314, 315/316, 317/318, 319/320, 321/322, 329/330, 331/332, 333/334, 335/336, 391/392, 447/448
Löggjafarþing13Umræður (Nd.)131/132, 201/202, 203/204, 345/346, 447/448, 453/454, 497/498, 503/504, 637/638, 639/640, 641/642, 645/646, 661/662, 1075/1076, 1349/1350
Löggjafarþing14Umræður (Ed. og sþ.)29/30, 43/44, 89/90, 91/92, 113/114, 115/116, 163/164, 205/206, 321/322, 381/382
Löggjafarþing14Umræður (Nd.)93/94, 203/204, 207/208, 219/220, 221/222, 449/450, 453/454, 607/608, 619/620, 727/728, 1185/1186, 1497/1498, 1833/1834, 1835/1836
Löggjafarþing15Umræður (Ed. og sþ.)421/422, 507/508
Löggjafarþing15Umræður (Nd.)15/16, 101/102, 805/806, 807/808, 871/872, 873/874, 1047/1048, 1125/1126, 1435/1436, 1479/1480, 1659/1660, 1661/1662, 1667/1668, 1669/1670
Löggjafarþing16Þingskjöl188, 207, 304
Löggjafarþing16Umræður (Ed. og sþ.)241/242, 415/416
Löggjafarþing16Umræður (Nd.)119/120, 131/132, 465/466, 579/580, 589/590, 639/640, 1117/1118, 1131/1132, 1133/1134, 1139/1140, 1155/1156, 1265/1266, 1767/1768
Löggjafarþing17Þingskjöl27
Löggjafarþing17Umræður (Nd.)25/26, 351/352, 611/612
Löggjafarþing18Þingskjöl182-183, 346, 376, 480, 573, 578, 624, 665, 757, 814
Löggjafarþing18Umræður (Ed. og sþ.)115/116, 485/486, 535/536, 581/582
Löggjafarþing18Umræður (Nd.)739/740, 1117/1118, 1289/1290, 1291/1292, 1341/1342
Löggjafarþing19Umræður113/114, 395/396, 517/518, 531/532, 533/534, 1059/1060, 1203/1204, 1231/1232, 1441/1442, 1453/1454, 1951/1952, 1953/1954, 2057/2058, 2319/2320, 2451/2452, 2453/2454, 2471/2472, 2481/2482, 2633/2634
Löggjafarþing20Þingskjöl951, 1017, 1038, 1097, 1304
Löggjafarþing20Umræður475/476, 481/482, 529/530, 1565/1566, 1579/1580, 1581/1582, 1635/1636, 2023/2024, 2311/2312, 2379/2380, 2387/2388, 2417/2418, 2671/2672, 2679/2680, 2681/2682, 2771/2772, 2803/2804, 2847/2848, 2849/2850
Löggjafarþing21Umræður (Ed. og sþ.)293/294, 317/318, 319/320, 333/334, 351/352, 517/518, 533/534, 535/536, 545/546, 549/550, 551/552, 565/566, 571/572, 573/574, 581/582, 583/584, 585/586, 627/628, 657/658, 659/660, 741/742, 1093/1094
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)567/568, 617/618, 647/648, 807/808, 863/864, 949/950, 957/958, 989/990, 1001/1002, 1011/1012, 1015/1016, 1019/1020, 1021/1022, 1035/1036, 1039/1040, 1043/1044, 1045/1046, 1047/1048, 1049/1050, 1059/1060, 1065/1066, 1073/1074, 1091/1092, 1123/1124, 1153/1154, 1381/1382, 1435/1436, 1819/1820, 1859/1860, 1883/1884
Löggjafarþing22Þingskjöl185, 218, 222-223, 402, 621, 686, 989, 1059, 1170, 1190, 1364
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)159/160, 243/244, 869/870, 891/892, 915/916, 945/946, 953/954, 955/956, 991/992, 1273/1274, 1275/1276, 1459/1460, 1547/1548, 1621/1622, 1901/1902
Löggjafarþing23Þingskjöl160
Löggjafarþing23Umræður (Nd.)123/124, 125/126, 127/128, 327/328, 583/584, 617/618
Löggjafarþing23Umræður (Ed.)429/430, 431/432, 437/438
Löggjafarþing24Þingskjöl279, 841, 1082, 1177, 1330, 1673
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)435/436, 439/440, 709/710, 781/782, 845/846, 1559/1560, 1615/1616, 1649/1650, 1901/1902, 1909/1910, 1923/1924, 2325/2326, 2347/2348
Löggjafarþing24Umræður (Ed.)23/24, 31/32, 45/46, 273/274, 705/706, 707/708, 711/712, 797/798, 807/808, 1151/1152
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)857/858, 1013/1014, 1235/1236
Löggjafarþing25Umræður (Ed.)399/400, 401/402, 557/558, 563/564, 565/566, 567/568, 569/570, 573/574, 575/576
Löggjafarþing26Þingskjöl278, 967
Löggjafarþing26Umræður (Nd.)53/54, 643/644, 995/996, 997/998, 999/1000, 1001/1002, 1003/1004, 1017/1018, 1383/1384, 1637/1638, 1769/1770, 1955/1956, 2079/2080, 2091/2092
Löggjafarþing26Umræður (Ed.)143/144, 339/340, 373/374, 423/424, 427/428, 429/430, 431/432, 433/434, 467/468, 559/560, 867/868, 923/924, 929/930
Löggjafarþing27Þingskjöl47
Löggjafarþing27Umræður (Nd.)291/292, 471/472, 473/474, 487/488
Löggjafarþing27Umræður (Ed.)87/88
Löggjafarþing28Þingskjöl130, 308, 616, 663, 849, 886, 1290, 1395
Löggjafarþing28Umræður (samþ. mál)39/40, 1407/1408, 1419/1420, 1423/1424, 2053/2054, 2095/2096
Löggjafarþing28Umræður - Fallin mál11/12, 241/242, 281/282, 423/424, 425/426, 449/450, 1029/1030, 1045/1046, 1165/1166
Löggjafarþing29Umræður (samþ. mál)1319/1320
Löggjafarþing29Umræður - Fallin mál53/54
Löggjafarþing30Þingskjöl13
Löggjafarþing30Umræður (samþ. mál) og afgreidd37/38, 41/42, 77/78, 99/100, 271/272
Löggjafarþing31Þingskjöl98, 102, 1080, 1240, 1245, 1294, 1299, 1593, 1598, 1675, 1680, 1858, 1863
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)875/876, 1513/1514, 1533/1534, 1557/1558, 1929/1930, 2023/2024
Löggjafarþing32Þingskjöl5, 10, 161, 166, 281, 286
Löggjafarþing32Umræður - Fallin mál41/42, 63/64
Löggjafarþing33Þingskjöl282
Löggjafarþing33Umræður (samþ. mál)1733/1734, 1949/1950
Löggjafarþing33Umræður - Fallin mál693/694
Löggjafarþing33Umræður (þáltill. og fsp.)519/520, 649/650
Löggjafarþing34Umræður (þáltill. og fsp.)381/382, 405/406
Löggjafarþing35Þingskjöl813
Löggjafarþing35Umræður (samþ. mál)305/306, 355/356, 1761/1762
Löggjafarþing35Umræður - Fallin mál871/872
Löggjafarþing36Þingskjöl783
Löggjafarþing36Umræður (samþ. mál)1711/1712
Löggjafarþing36Umræður - Fallin mál333/334, 335/336, 355/356, 387/388, 393/394, 1093/1094, 1223/1224, 1245/1246
Löggjafarþing36Umræður (þáltill. og fsp.)477/478
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)169/170, 1535/1536, 1841/1842, 2093/2094, 2101/2102, 2131/2132, 2757/2758, 2795/2796, 2813/2814, 2817/2818, 2821/2822, 2851/2852, 2853/2854, 2877/2878, 3107/3108, 3121/3122, 3243/3244, 3297/3298, 3301/3302, 3311/3312, 3313/3314, 3315/3316, 3317/3318, 3323/3324
Löggjafarþing37Umræður - Fallin mál309/310, 311/312, 669/670, 771/772, 801/802, 847/848, 871/872, 1171/1172
Löggjafarþing37Umræður (þáltill. og fsp.)137/138, 729/730, 731/732
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)1315/1316, 1925/1926, 1939/1940, 1953/1954, 1955/1956, 1963/1964, 1967/1968, 2009/2010, 2393/2394
Löggjafarþing38Umræður - Fallin mál145/146, 423/424, 821/822, 1095/1096, 1171/1172, 1183/1184, 1407/1408, 1413/1414
Löggjafarþing38Umræður (þáltill. og fsp.)69/70, 401/402, 403/404, 405/406, 407/408, 455/456, 537/538, 545/546, 623/624
Löggjafarþing39Þingskjöl338, 596
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)703/704, 747/748, 765/766, 1507/1508, 1671/1672, 1697/1698, 2991/2992
Löggjafarþing39Umræður - Fallin mál197/198, 747/748, 1177/1178
Löggjafarþing40Þingskjöl87, 692, 721, 982, 1137
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)201/202, 211/212, 215/216, 227/228, 313/314, 343/344, 371/372, 1409/1410, 1523/1524, 1621/1622, 1639/1640, 2065/2066, 2073/2074, 2837/2838, 2903/2904, 2905/2906, 3057/3058, 3211/3212, 4179/4180, 4269/4270, 4655/4656, 4871/4872
Löggjafarþing40Umræður - Fallin mál321/322, 389/390, 531/532
Löggjafarþing40Umræður (þáltill. og fsp.)283/284, 403/404
Löggjafarþing41Þingskjöl205, 538, 569, 578
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)763/764, 919/920, 961/962, 1039/1040, 1733/1734, 2107/2108, 2109/2110, 2637/2638, 2639/2640, 2643/2644, 2645/2646, 3051/3052, 3171/3172, 3269/3270
Löggjafarþing42Þingskjöl1003, 1179
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)527/528, 555/556, 591/592, 731/732, 761/762, 819/820, 823/824, 889/890, 893/894, 895/896, 1643/1644, 1707/1708, 1953/1954, 2067/2068, 2475/2476
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál379/380, 397/398, 471/472, 853/854, 891/892
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál1139/1140, 1151/1152
Löggjafarþing43Umræður (þáltill. og fsp.)35/36
Löggjafarþing44Þingskjöl929
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)319/320, 1243/1244
Löggjafarþing44Umræður - Fallin mál255/256
Löggjafarþing45Þingskjöl234-235, 239
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)59/60, 87/88, 507/508, 975/976
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál7/8, 57/58, 79/80, 227/228, 229/230, 297/298, 1285/1286, 1379/1380, 1545/1546
Löggjafarþing46Þingskjöl1492
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)2007/2008
Löggjafarþing46Umræður - Fallin mál651/652, 707/708, 709/710, 711/712, 713/714
Löggjafarþing47Þingskjöl55, 403
Löggjafarþing47Umræður (samþ. mál)173/174, 273/274
Löggjafarþing47Umræður - Fallin mál171/172, 173/174, 189/190
Löggjafarþing47Umræður (þáltill. og fsp.)449/450
Löggjafarþing48Þingskjöl865
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)71/72, 159/160, 283/284, 475/476, 725/726, 759/760, 839/840, 841/842, 843/844, 845/846, 847/848, 851/852, 929/930, 1137/1138, 1293/1294, 1297/1298, 1327/1328, 1329/1330, 1331/1332, 1387/1388, 1537/1538, 1541/1542, 1613/1614, 1633/1634, 1811/1812, 2203/2204, 2373/2374
Löggjafarþing48Umræður - Fallin mál203/204, 549/550, 551/552
Löggjafarþing49Þingskjöl319, 359, 433, 636, 781, 1148, 1319, 1437
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)91/92, 165/166, 203/204, 385/386, 401/402, 579/580, 793/794, 855/856, 1417/1418, 1437/1438, 1583/1584, 1707/1708, 1755/1756, 2347/2348, 2357/2358, 2363/2364, 2387/2388, 2441/2442
Löggjafarþing49Umræður (þáltill. og fsp.)89/90, 157/158, 177/178
Löggjafarþing50Þingskjöl730
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)7/8, 55/56, 57/58, 435/436, 443/444, 577/578, 811/812, 813/814, 1087/1088, 1123/1124, 1149/1150, 1165/1166, 1209/1210, 1211/1212, 1217/1218, 1219/1220, 1233/1234
Löggjafarþing50Umræður - Fallin mál121/122, 301/302, 319/320, 355/356
Löggjafarþing50Umræður (þáltill. og fsp.)111/112, 117/118
Löggjafarþing51Þingskjöl97, 104, 136
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)323/324, 443/444
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál61/62, 113/114, 117/118, 355/356, 383/384, 477/478, 485/486, 599/600
Löggjafarþing51Umræður (þáltill. og fsp.)33/34
Löggjafarþing52Þingskjöl177, 179
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)49/50, 173/174, 241/242, 257/258, 281/282, 565/566, 567/568, 677/678, 703/704, 1167/1168, 1189/1190, 1191/1192, 1203/1204, 1205/1206, 1217/1218
Löggjafarþing52Umræður - Fallin mál107/108, 115/116, 155/156, 157/158, 317/318, 331/332
Löggjafarþing52Umræður (þáltill. og fsp.)41/42, 43/44, 47/48, 51/52, 53/54, 121/122, 127/128
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)179/180, 207/208, 209/210, 269/270, 287/288, 297/298, 417/418, 431/432, 497/498, 553/554, 691/692, 695/696, 813/814, 851/852, 913/914, 961/962, 965/966, 967/968, 969/970, 971/972, 985/986, 993/994, 1001/1002, 1183/1184, 1191/1192, 1193/1194, 1195/1196, 1413/1414, 1463/1464
Löggjafarþing53Umræður - Fallin mál53/54, 57/58, 67/68, 69/70, 75/76, 133/134
Löggjafarþing53Umræður (þáltill. og fsp.)57/58, 65/66, 75/76
Löggjafarþing54Þingskjöl223-225, 264-266, 287, 316, 344, 347, 349, 398, 597, 666, 1276-1278
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)111/112, 137/138, 151/152, 207/208, 429/430, 439/440, 497/498, 599/600, 601/602, 655/656, 667/668, 669/670, 671/672, 673/674, 675/676, 679/680, 699/700, 739/740, 743/744, 775/776, 783/784, 789/790, 791/792, 793/794, 795/796, 865/866, 867/868, 871/872, 949/950, 1071/1072, 1131/1132, 1145/1146, 1157/1158, 1183/1184, 1223/1224, 1267/1268, 1293/1294, 1297/1298, 1305/1306, 1307/1308, 1309/1310, 1341/1342
Löggjafarþing54Umræður - Fallin mál37/38, 65/66, 141/142, 207/208, 269/270, 271/272, 275/276, 379/380
Löggjafarþing54Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir73/74, 75/76
Löggjafarþing55Þingskjöl74-76, 414
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)159/160, 563/564, 603/604, 801/802
Löggjafarþing55Umræður - Fallin mál23/24, 53/54, 83/84, 87/88, 141/142, 169/170, 183/184, 191/192
Löggjafarþing55Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir9/10, 11/12, 13/14, 17/18, 19/20, 25/26, 27/28, 29/30, 31/32, 35/36, 37/38, 43/44, 49/50, 53/54, 55/56
Löggjafarþing56Þingskjöl656
Löggjafarþing56Umræður - Fallin mál51/52, 179/180
Löggjafarþing56Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir39/40, 43/44, 59/60, 69/70, 73/74
Löggjafarþing57Þingskjöl2-5, 7-9
Löggjafarþing57Umræður23/24, 25/26, 27/28, 29/30, 31/32, 37/38, 39/40, 45/46, 69/70, 79/80
Löggjafarþing58Þingskjöl26
Löggjafarþing58Umræður (samþ. mál)123/124
Löggjafarþing58Umræður - Fallin mál25/26, 93/94, 95/96, 185/186
Löggjafarþing58Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir37/38, 45/46
Löggjafarþing59Þingskjöl334, 445, 527
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)105/106, 109/110, 159/160, 163/164, 165/166, 175/176, 261/262, 295/296, 299/300, 525/526, 797/798, 799/800, 815/816, 831/832, 837/838, 847/848, 861/862, 863/864, 935/936, 939/940, 955/956
Löggjafarþing59Umræður - Fallin mál43/44, 183/184, 201/202
Löggjafarþing59Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir103/104, 105/106, 109/110, 111/112, 119/120, 145/146, 177/178, 193/194, 197/198, 211/212, 229/230, 233/234
Löggjafarþing60Þingskjöl18
Löggjafarþing60Umræður (samþ. mál)73/74, 75/76, 91/92, 171/172, 177/178, 199/200, 283/284, 293/294, 307/308, 321/322, 325/326, 329/330, 333/334, 337/338, 339/340, 343/344, 345/346, 447/448
Löggjafarþing60Umræður - Fallin mál7/8, 53/54
Löggjafarþing61Þingskjöl209, 302, 752, 801, 809, 811, 813, 817
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)41/42, 273/274, 495/496, 545/546, 567/568, 667/668, 771/772, 1015/1016, 1023/1024, 1389/1390, 1391/1392
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál57/58, 171/172, 423/424, 477/478, 491/492, 505/506, 515/516
Löggjafarþing61Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir43/44, 65/66, 355/356, 357/358, 359/360
Löggjafarþing62Þingskjöl208, 806
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)45/46, 161/162, 183/184, 191/192, 221/222, 225/226, 235/236, 577/578, 887/888, 923/924
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál485/486
Löggjafarþing62Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir11/12, 19/20, 31/32
Löggjafarþing63Þingskjöl5, 110, 196, 208, 325, 333, 473, 643, 1462, 1538
Löggjafarþing63Umræður - Fallin mál219/220, 243/244, 281/282, 331/332, 489/490
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir47/48, 49/50, 59/60, 61/62, 63/64, 77/78, 79/80, 81/82, 85/86, 87/88, 89/90, 93/94, 99/100, 101/102, 107/108, 109/110, 111/112, 133/134, 199/200, 201/202, 203/204, 205/206, 207/208, 209/210, 215/216, 269/270, 271/272, 293/294, 295/296, 455/456, 739/740, 751/752, 757/758
Löggjafarþing64Þingskjöl463, 641-646, 649, 1187
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)249/250, 263/264, 297/298, 301/302, 335/336, 523/524, 545/546, 563/564, 693/694, 1845/1846, 1847/1848, 1989/1990, 2131/2132, 2167/2168
Löggjafarþing64Umræður - Fallin mál185/186
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)155/156, 257/258, 265/266, 449/450, 453/454, 479/480, 483/484
Löggjafarþing65Þingskjöl2-3, 19, 21, 24, 36, 38, 42, 106, 133
Löggjafarþing65Umræður11/12, 81/82, 97/98, 109/110, 113/114, 177/178, 221/222, 223/224, 227/228, 237/238, 239/240, 259/260, 263/264, 287/288
Löggjafarþing66Þingskjöl400, 574, 670, 765, 789, 791, 1028-1029, 1049
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)157/158, 333/334, 337/338, 345/346, 399/400, 553/554, 555/556, 577/578, 619/620, 647/648, 649/650, 661/662, 727/728, 733/734, 739/740, 789/790, 841/842, 845/846, 851/852, 877/878, 1049/1050, 1281/1282, 1587/1588, 1595/1596, 1849/1850, 1911/1912, 1913/1914, 1981/1982, 2011/2012, 2029/2030, 2047/2048
Löggjafarþing66Umræður - Fallin mál21/22, 23/24, 185/186, 285/286, 445/446
Löggjafarþing66Umræður (þáltill. og fsp.)211/212, 269/270, 295/296, 297/298
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)59/60, 75/76, 89/90, 177/178, 205/206, 207/208, 223/224, 259/260, 281/282, 311/312, 571/572, 719/720, 725/726, 731/732, 733/734, 741/742, 745/746, 747/748, 749/750, 755/756, 767/768, 769/770, 773/774, 791/792, 805/806, 819/820, 823/824, 871/872
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál1/2, 5/6, 9/10, 17/18, 19/20, 35/36, 47/48, 329/330, 405/406, 693/694
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)81/82, 113/114, 145/146, 193/194, 199/200, 211/212, 239/240, 245/246, 247/248, 401/402, 465/466, 467/468
Löggjafarþing68Þingskjöl38, 40, 65, 74, 79, 91, 137, 357, 727, 761, 855-856, 897, 908, 911, 915, 920, 928, 930, 940-941, 968, 1141
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)35/36, 105/106, 139/140, 173/174, 175/176, 187/188, 767/768, 833/834, 1157/1158, 1213/1214, 1217/1218, 1219/1220, 1223/1224, 1247/1248, 1259/1260, 1261/1262, 1273/1274, 1277/1278, 1281/1282, 1447/1448, 1481/1482, 1575/1576, 1581/1582, 1591/1592, 1593/1594, 1597/1598, 1611/1612, 1749/1750, 1967/1968, 1975/1976, 1977/1978, 1981/1982, 1987/1988, 2027/2028, 2049/2050, 2103/2104, 2123/2124, 2127/2128, 2143/2144, 2145/2146
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál37/38, 59/60, 71/72, 121/122, 129/130, 235/236, 257/258, 261/262, 263/264, 419/420, 437/438, 441/442, 443/444, 447/448
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)101/102, 103/104, 109/110, 111/112, 119/120, 129/130, 133/134, 137/138, 141/142, 145/146, 147/148, 159/160, 177/178, 187/188, 195/196, 197/198, 209/210, 219/220, 227/228, 235/236, 259/260, 267/268, 277/278, 289/290, 297/298, 305/306, 311/312, 315/316, 317/318, 321/322, 323/324, 325/326, 327/328, 329/330, 331/332, 377/378, 593/594, 603/604, 619/620, 831/832
Löggjafarþing69Þingskjöl33-34, 62, 64, 89, 561, 566, 670, 739, 970
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)289/290, 309/310, 369/370, 373/374, 391/392, 435/436, 441/442, 445/446, 583/584, 723/724, 739/740, 873/874, 875/876, 899/900, 939/940, 943/944, 1151/1152, 1301/1302, 1413/1414, 1429/1430, 1433/1434, 1443/1444
Löggjafarþing69Umræður - Fallin mál135/136, 141/142, 159/160, 195/196, 199/200, 255/256, 395/396, 403/404
Löggjafarþing69Umræður (þáltill. og fsp.)335/336, 413/414
Löggjafarþing70Þingskjöl134, 136, 161, 173, 196, 201, 374, 880
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)35/36, 105/106, 191/192, 235/236, 239/240, 241/242, 245/246, 355/356, 465/466, 471/472, 473/474, 479/480, 483/484, 485/486, 495/496, 499/500, 501/502, 503/504, 789/790, 805/806, 873/874, 875/876, 895/896, 907/908, 951/952, 989/990, 991/992, 993/994, 1081/1082, 1097/1098, 1155/1156, 1159/1160, 1163/1164, 1169/1170, 1173/1174, 1177/1178, 1191/1192, 1193/1194, 1199/1200, 1201/1202, 1383/1384, 1421/1422, 1437/1438, 1455/1456, 1469/1470, 1475/1476, 1515/1516, 1537/1538
Löggjafarþing70Umræður - Fallin mál133/134, 233/234, 235/236, 251/252, 253/254, 257/258
Löggjafarþing70Umræður (þáltill. og fsp.)75/76, 79/80, 81/82, 93/94, 95/96, 97/98, 101/102, 103/104, 109/110, 111/112, 197/198
Löggjafarþing71Þingskjöl146, 168, 234-237, 239-241, 245, 250, 259, 351, 378-379, 452, 454-455, 522, 569, 780, 1004, 1174
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)85/86, 91/92, 95/96, 103/104, 105/106, 107/108, 139/140, 151/152, 223/224, 319/320, 339/340, 341/342, 457/458, 471/472, 473/474, 477/478, 491/492, 541/542, 551/552, 719/720, 811/812, 889/890
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál169/170, 173/174, 175/176, 181/182, 185/186, 191/192, 293/294, 295/296, 297/298, 299/300, 301/302, 365/366, 383/384, 389/390, 393/394
Löggjafarþing71Umræður (þáltill. og fsp.)13/14, 17/18, 51/52, 53/54, 197/198, 225/226, 239/240
Löggjafarþing72Þingskjöl130-133, 135-137, 141, 146, 149, 162, 230, 312, 330, 408, 547, 896, 940, 1314
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)9/10, 73/74, 113/114, 279/280, 283/284, 285/286, 345/346, 347/348, 385/386, 397/398, 413/414, 461/462, 529/530, 549/550, 613/614, 627/628, 629/630, 631/632, 711/712, 909/910, 943/944, 1079/1080, 1107/1108, 1179/1180, 1215/1216, 1353/1354, 1355/1356, 1369/1370, 1465/1466, 1469/1470, 1471/1472, 1493/1494, 1501/1502
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál7/8, 9/10, 11/12, 15/16, 21/22, 37/38, 41/42, 47/48, 51/52, 121/122, 127/128, 189/190, 193/194, 199/200, 221/222, 223/224, 225/226, 227/228, 231/232, 233/234, 235/236, 249/250, 277/278, 279/280, 465/466, 499/500, 525/526, 651/652
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)33/34, 35/36, 57/58, 59/60, 191/192, 199/200, 227/228, 235/236, 287/288
Löggjafarþing73Þingskjöl270, 281, 356, 375, 544, 1324
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)15/16, 31/32, 75/76, 103/104, 157/158, 159/160, 163/164, 167/168, 169/170, 173/174, 175/176, 177/178, 179/180, 183/184, 195/196, 199/200, 201/202, 203/204, 205/206, 207/208, 209/210, 213/214, 215/216, 223/224, 227/228, 229/230, 231/232, 233/234, 235/236, 239/240, 243/244, 245/246, 247/248, 249/250, 251/252, 257/258, 265/266, 269/270, 273/274, 279/280, 281/282, 283/284, 285/286, 289/290, 293/294, 297/298, 299/300, 303/304, 307/308, 309/310, 313/314, 315/316, 317/318, 319/320, 351/352, 371/372, 373/374, 505/506, 507/508, 509/510, 515/516, 517/518, 521/522, 527/528, 529/530, 531/532, 533/534, 535/536, 547/548, 549/550, 585/586, 587/588, 597/598, 601/602, 603/604, 605/606, 687/688, 859/860, 861/862, 865/866, 887/888, 893/894, 903/904, 939/940, 947/948, 961/962, 973/974, 1015/1016, 1085/1086, 1095/1096, 1111/1112, 1117/1118, 1123/1124, 1139/1140, 1205/1206, 1549/1550, 1557/1558, 1579/1580, 1595/1596, 1597/1598, 1599/1600, 1605/1606, 1619/1620, 1621/1622, 1623/1624, 1625/1626, 1629/1630, 1631/1632, 1643/1644
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál11/12, 263/264, 265/266, 267/268, 271/272, 273/274, 277/278, 279/280, 283/284, 311/312, 483/484, 527/528, 567/568, 591/592, 623/624, 625/626, 633/634, 635/636
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)17/18, 105/106, 119/120, 127/128, 149/150, 223/224, 297/298, 321/322, 325/326, 327/328, 331/332, 333/334
Löggjafarþing74Þingskjöl150, 229, 233-234, 242, 244-245, 475, 749, 856, 903, 1109
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)57/58, 187/188, 193/194, 243/244, 257/258, 273/274, 821/822, 1049/1050, 1185/1186, 1189/1190, 1191/1192, 1195/1196, 1237/1238, 1257/1258, 1263/1264, 1279/1280, 1287/1288, 1293/1294, 1379/1380, 1385/1386, 1387/1388, 1681/1682, 1683/1684, 1691/1692, 1709/1710, 1723/1724, 1731/1732, 1733/1734, 1761/1762, 1763/1764, 1789/1790, 1937/1938, 1943/1944, 1953/1954, 1969/1970, 2009/2010, 2029/2030
Löggjafarþing74Umræður - Fallin mál3/4, 5/6, 9/10, 11/12, 13/14, 87/88, 89/90, 109/110, 169/170, 175/176, 205/206, 247/248, 253/254, 255/256, 257/258
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)33/34, 41/42, 77/78, 107/108, 141/142, 245/246, 251/252, 371/372, 407/408, 447/448, 449/450, 459/460, 461/462, 463/464, 493/494, 495/496, 497/498, 533/534, 599/600, 617/618, 679/680
Löggjafarþing75Þingskjöl134, 145, 244, 342, 436, 1141-1142, 1239
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)179/180, 381/382, 419/420, 421/422, 587/588, 593/594, 609/610, 615/616, 663/664, 687/688, 903/904, 983/984, 1161/1162, 1165/1166, 1205/1206, 1207/1208, 1213/1214, 1251/1252, 1289/1290, 1323/1324
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál35/36, 219/220, 221/222, 231/232, 237/238, 245/246, 247/248, 249/250, 405/406, 413/414, 415/416, 417/418, 419/420, 459/460, 475/476, 485/486, 645/646, 651/652, 655/656
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)159/160, 171/172, 173/174, 175/176, 203/204
Löggjafarþing76Þingskjöl147, 216, 390, 492, 944, 1044, 1130, 1156
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)117/118, 239/240, 249/250, 285/286, 379/380, 539/540, 571/572, 683/684, 697/698, 729/730, 731/732, 733/734, 737/738, 739/740, 773/774, 781/782, 975/976, 977/978, 991/992, 995/996, 1003/1004, 1037/1038, 1039/1040, 1041/1042, 1045/1046, 1057/1058, 1109/1110, 1115/1116, 1117/1118, 1309/1310, 1319/1320, 1373/1374, 1409/1410, 1519/1520, 1565/1566, 1841/1842, 1871/1872, 1883/1884, 1885/1886, 1891/1892, 1893/1894, 1895/1896, 1897/1898, 1899/1900, 1901/1902, 2029/2030, 2183/2184, 2193/2194, 2283/2284
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál221/222
Löggjafarþing76Umræður (þáltill. og fsp.)61/62, 79/80, 157/158, 175/176, 183/184, 197/198, 239/240, 249/250, 273/274, 351/352, 353/354, 357/358, 363/364
Löggjafarþing77Þingskjöl699, 919
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)171/172, 219/220, 271/272, 333/334, 359/360, 415/416, 417/418, 709/710, 773/774, 775/776, 1001/1002, 1027/1028, 1079/1080, 1111/1112, 1209/1210, 1259/1260, 1365/1366, 1487/1488, 1665/1666, 1741/1742, 1789/1790, 1849/1850, 1921/1922, 1923/1924, 1945/1946, 1947/1948, 1949/1950, 1951/1952
Löggjafarþing77Umræður - Fallin mál81/82, 183/184
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)367/368
Löggjafarþing78Þingskjöl402, 450, 565, 631, 730
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)137/138, 187/188, 189/190, 327/328, 469/470, 533/534, 563/564, 1265/1266, 1269/1270, 1281/1282, 1283/1284, 1313/1314, 1323/1324, 1329/1330, 1343/1344, 1345/1346, 1347/1348, 1349/1350, 1353/1354, 1359/1360, 1397/1398, 1407/1408, 1431/1432, 1473/1474, 1559/1560, 1585/1586, 1597/1598, 1637/1638, 1661/1662, 1681/1682, 1835/1836, 1857/1858, 1883/1884, 1889/1890, 1895/1896, 1897/1898, 1903/1904, 1905/1906
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál163/164, 257/258, 259/260, 263/264, 265/266, 267/268, 269/270, 271/272, 273/274, 279/280, 281/282, 297/298, 359/360
Löggjafarþing78Umræður (þáltill. og fsp.)141/142, 175/176
Löggjafarþing79Umræður (samþ. mál)81/82, 149/150, 165/166, 215/216, 219/220, 299/300, 309/310, 325/326, 341/342, 421/422, 565/566
Löggjafarþing80Þingskjöl402, 415, 1013-1014, 1065, 1108-1109, 1113-1114
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)123/124, 179/180, 295/296, 297/298, 321/322, 387/388, 397/398, 405/406, 419/420, 489/490, 491/492, 515/516, 545/546, 547/548, 583/584, 591/592, 625/626, 633/634, 657/658, 719/720, 743/744, 747/748, 783/784, 843/844, 867/868, 889/890, 899/900, 901/902, 905/906, 913/914, 991/992, 993/994, 999/1000, 1003/1004, 1017/1018, 1043/1044, 1045/1046, 1057/1058, 1265/1266, 1285/1286, 1291/1292, 1297/1298, 1311/1312, 1313/1314, 1327/1328, 1329/1330, 1335/1336, 1353/1354, 1355/1356, 1357/1358, 1501/1502, 1511/1512, 1515/1516, 1923/1924, 1969/1970, 1999/2000, 2001/2002, 2091/2092, 2099/2100, 2101/2102, 2115/2116, 2121/2122, 2123/2124, 2129/2130, 2137/2138, 2141/2142, 2145/2146, 2147/2148, 2151/2152, 2159/2160, 2161/2162, 2165/2166, 2177/2178, 2179/2180, 2183/2184, 2185/2186, 2189/2190, 2191/2192, 2193/2194, 2197/2198, 2199/2200, 2201/2202, 2203/2204, 2207/2208, 2209/2210, 2211/2212, 2213/2214, 2223/2224, 2227/2228, 2257/2258, 2261/2262, 2267/2268, 2269/2270, 2279/2280, 2283/2284, 2293/2294, 2305/2306, 2307/2308, 2309/2310, 2311/2312, 2313/2314, 2315/2316, 2317/2318, 2329/2330, 2331/2332, 2335/2336, 2337/2338, 2345/2346, 2347/2348, 2363/2364, 2365/2366, 2367/2368, 2369/2370, 2373/2374, 2375/2376, 2393/2394, 2395/2396, 2397/2398, 2399/2400, 2413/2414, 2419/2420, 2421/2422, 2423/2424, 2425/2426, 2427/2428, 2429/2430, 2435/2436, 2437/2438, 2439/2440, 2443/2444, 2455/2456, 2457/2458, 2463/2464, 2465/2466, 2467/2468, 2469/2470, 2471/2472, 2473/2474, 2475/2476, 2479/2480, 2487/2488, 2491/2492, 2493/2494, 2515/2516, 2517/2518, 2523/2524, 2535/2536, 2699/2700, 2775/2776, 2849/2850, 2859/2860, 2861/2862, 2913/2914, 2931/2932, 2933/2934, 2935/2936, 2937/2938, 2947/2948, 2949/2950, 2955/2956, 2963/2964, 2967/2968, 3033/3034, 3217/3218, 3293/3294, 3297/3298, 3303/3304, 3327/3328, 3333/3334, 3341/3342, 3363/3364, 3385/3386, 3387/3388, 3401/3402, 3403/3404, 3413/3414, 3431/3432
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál25/26, 185/186, 261/262
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)45/46, 87/88, 317/318, 325/326, 339/340, 361/362, 363/364, 367/368, 497/498
Löggjafarþing81Þingskjöl259, 263-264, 266, 561, 574, 924, 1026, 1120
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál43/44, 53/54, 55/56, 57/58, 71/72, 87/88, 89/90, 147/148, 247/248, 253/254, 255/256, 267/268, 301/302, 373/374, 375/376, 377/378, 381/382, 411/412, 415/416, 425/426, 429/430, 431/432, 441/442, 445/446, 461/462, 467/468, 491/492, 525/526, 635/636
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)73/74, 77/78, 97/98, 99/100, 111/112, 263/264, 299/300, 305/306, 309/310, 311/312, 351/352, 387/388, 389/390, 415/416, 425/426, 441/442, 617/618, 697/698, 699/700, 703/704, 743/744, 815/816, 853/854, 857/858, 995/996, 1007/1008, 1035/1036, 1039/1040, 1063/1064, 1069/1070
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)57/58, 61/62, 63/64, 71/72, 73/74, 97/98, 101/102, 275/276, 277/278, 279/280, 281/282, 337/338, 1759/1760, 2301/2302, 2315/2316, 2357/2358, 2389/2390, 2391/2392, 2411/2412, 2597/2598, 2599/2600, 2639/2640, 2657/2658, 2665/2666, 2673/2674, 2687/2688, 2709/2710, 2731/2732
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál37/38, 39/40, 279/280, 289/290, 449/450
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)21/22, 221/222, 227/228, 229/230, 235/236, 237/238, 265/266, 273/274, 289/290, 293/294, 315/316, 337/338, 345/346, 349/350, 361/362, 367/368, 379/380, 433/434, 447/448, 449/450, 573/574, 575/576
Löggjafarþing83Þingskjöl165, 330-331, 333, 336, 755, 1289, 1344, 1567
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)159/160, 163/164, 205/206, 209/210, 211/212, 249/250, 269/270, 271/272, 343/344, 625/626, 627/628, 639/640, 653/654, 657/658, 1061/1062, 1099/1100, 1265/1266, 1481/1482, 1519/1520, 1523/1524, 1525/1526, 1603/1604, 1619/1620, 1625/1626, 1675/1676, 1683/1684, 1749/1750, 1843/1844, 1857/1858, 1861/1862, 1881/1882, 1899/1900, 1909/1910, 1927/1928
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál1/2, 3/4, 35/36, 327/328, 373/374, 475/476, 477/478, 647/648
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)335/336, 337/338
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)281/282, 303/304, 465/466, 477/478, 549/550, 605/606, 639/640, 705/706, 955/956, 961/962, 1003/1004, 1205/1206, 1285/1286, 1423/1424, 1433/1434, 1453/1454, 1461/1462, 1465/1466, 1475/1476, 1585/1586, 1587/1588, 1699/1700, 1729/1730, 1737/1738, 1743/1744, 1747/1748, 1749/1750, 1751/1752, 1753/1754, 1755/1756, 1757/1758, 1759/1760, 1761/1762, 1791/1792, 1795/1796, 1801/1802, 1803/1804, 1805/1806, 1925/1926, 1937/1938, 1941/1942, 1985/1986, 2005/2006, 2021/2022, 2023/2024, 2037/2038, 2045/2046, 2047/2048, 2049/2050, 2069/2070, 2075/2076, 2215/2216
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)45/46, 95/96, 469/470, 605/606, 897/898, 915/916, 917/918, 947/948, 949/950, 1053/1054, 1239/1240, 1243/1244, 1251/1252, 1279/1280, 1335/1336, 1387/1388, 1411/1412, 2019/2020, 2023/2024, 2085/2086, 2087/2088, 2107/2108, 2119/2120, 2121/2122, 2127/2128, 2147/2148, 2165/2166, 2305/2306
Löggjafarþing85Umræður (þáltill. og fsp.)457/458
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál5/6, 71/72, 331/332, 339/340, 355/356
Löggjafarþing86Þingskjöl372, 456, 463, 851, 1432, 1442, 1603
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)109/110, 111/112, 123/124, 183/184, 185/186, 241/242, 327/328, 373/374, 445/446, 457/458, 881/882, 1283/1284, 1313/1314, 1317/1318, 1377/1378, 1413/1414, 1417/1418, 1427/1428, 1511/1512, 1545/1546, 1547/1548, 1589/1590, 1701/1702, 1747/1748, 1751/1752, 1811/1812, 1831/1832, 2067/2068, 2069/2070, 2151/2152, 2159/2160, 2231/2232, 2233/2234, 2235/2236, 2241/2242, 2245/2246, 2283/2284, 2317/2318, 2319/2320, 2595/2596, 2609/2610, 2623/2624, 2649/2650, 2689/2690, 2795/2796
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)57/58, 81/82, 89/90, 105/106, 125/126, 161/162, 165/166, 231/232, 237/238, 241/242, 251/252, 253/254, 261/262, 263/264, 273/274, 283/284, 325/326, 327/328, 341/342
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál13/14, 27/28, 37/38, 39/40, 45/46, 47/48, 53/54, 115/116, 195/196, 309/310, 311/312, 313/314, 315/316, 317/318, 437/438
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)65/66, 99/100, 139/140, 141/142, 145/146, 283/284, 285/286, 411/412, 415/416, 425/426, 445/446, 497/498, 533/534, 535/536, 559/560, 571/572, 579/580, 581/582, 583/584, 659/660, 713/714, 769/770, 781/782, 873/874, 889/890, 901/902, 903/904, 1221/1222, 1305/1306, 1443/1444, 1461/1462, 1463/1464, 1583/1584, 1595/1596, 1613/1614, 1619/1620, 1621/1622, 1625/1626, 1647/1648, 1665/1666, 1667/1668, 1673/1674, 1687/1688, 1697/1698, 1699/1700, 1705/1706, 1707/1708, 1785/1786, 1797/1798
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)327/328, 331/332, 337/338, 345/346, 347/348, 379/380, 479/480
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál103/104, 133/134, 143/144, 145/146, 147/148, 151/152, 153/154, 285/286, 295/296, 299/300, 301/302, 315/316, 317/318, 335/336, 357/358, 383/384, 393/394, 399/400, 453/454
Löggjafarþing88Þingskjöl770, 808, 812, 1046
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)199/200, 621/622, 663/664, 845/846, 939/940, 965/966, 975/976, 1335/1336, 1357/1358, 1365/1366, 1917/1918, 1919/1920, 1923/1924, 1933/1934, 1945/1946, 1957/1958, 1959/1960, 1983/1984, 2003/2004, 2011/2012, 2045/2046, 2123/2124, 2135/2136, 2137/2138, 2143/2144, 2147/2148, 2173/2174, 2177/2178, 2185/2186, 2231/2232
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)205/206, 225/226, 309/310, 447/448, 469/470, 471/472, 479/480
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál191/192, 265/266, 305/306, 307/308, 311/312, 331/332, 361/362, 377/378, 391/392, 417/418, 427/428, 441/442, 461/462, 497/498, 717/718, 755/756
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)7/8, 15/16, 87/88, 207/208, 221/222, 225/226, 227/228, 245/246, 253/254, 255/256, 371/372, 379/380, 569/570, 621/622, 625/626, 777/778, 951/952
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál107/108, 113/114, 125/126, 127/128, 133/134, 141/142, 147/148, 151/152, 155/156, 157/158, 231/232, 293/294, 505/506, 509/510, 533/534
Löggjafarþing90Þingskjöl600, 655, 698, 1055, 1245, 1548, 2303
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)77/78, 269/270, 1129/1130, 1337/1338, 1397/1398, 1449/1450, 1469/1470, 1485/1486, 1577/1578, 1579/1580, 1581/1582, 1583/1584, 1589/1590, 1597/1598, 1609/1610
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)17/18, 35/36, 153/154, 169/170, 225/226, 237/238, 921/922
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál3/4, 17/18, 29/30, 213/214, 251/252, 447/448, 449/450
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)77/78, 145/146, 167/168, 171/172, 355/356, 887/888, 1125/1126, 1175/1176, 1199/1200, 1545/1546, 1867/1868, 1873/1874, 1965/1966, 1967/1968, 1969/1970, 2039/2040, 2047/2048, 2075/2076, 2077/2078, 2129/2130
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál87/88, 113/114, 383/384
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)7/8, 107/108, 205/206, 365/366, 391/392, 395/396, 719/720, 831/832, 1435/1436, 2095/2096, 2121/2122, 2129/2130, 2153/2154, 2161/2162, 2187/2188, 2197/2198, 2211/2212, 2217/2218, 2223/2224, 2239/2240, 2251/2252, 2259/2260, 2267/2268, 2293/2294, 2295/2296, 2297/2298, 2299/2300, 2301/2302, 2323/2324, 2337/2338, 2441/2442, 2443/2444, 2445/2446
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál141/142, 147/148, 217/218, 233/234
Löggjafarþing93Þingskjöl1228, 1393, 1632
Löggjafarþing95Þingskjöl42
Löggjafarþing95Umræður29/30, 105/106
Löggjafarþing97Þingskjöl293, 340, 626, 1030, 1151, 1251-1252, 1322, 1602, 1610, 1798
Löggjafarþing101Þingskjöl251, 283, 286-287, 289
Löggjafarþing101Umræður31/32, 69/70
Löggjafarþing104Umræður23/24, 63/64, 157/158, 199/200, 259/260, 303/304, 337/338, 601/602, 603/604, 665/666, 667/668, 725/726, 919/920, 961/962, 963/964, 1129/1130, 1247/1248, 1251/1252, 1253/1254, 1255/1256, 1257/1258, 1445/1446, 1453/1454, 1555/1556, 1913/1914, 1933/1934, 1979/1980, 2075/2076, 2189/2190, 2313/2314, 2333/2334, 2345/2346, 2349/2350, 2477/2478, 2579/2580, 2721/2722, 2723/2724, 2725/2726, 2727/2728, 2729/2730, 2733/2734, 2739/2740, 3019/3020, 3031/3032, 3191/3192, 3265/3266, 3269/3270, 3279/3280, 3289/3290, 3393/3394, 3511/3512, 3661/3662, 3663/3664, 3667/3668, 3669/3670, 3671/3672, 3673/3674, 3677/3678, 3683/3684, 3739/3740, 3755/3756, 3759/3760, 3773/3774, 3947/3948, 4063/4064, 4101/4102, 4133/4134, 4139/4140, 4141/4142, 4227/4228, 4255/4256, 4329/4330, 4351/4352, 4357/4358, 4395/4396, 4401/4402, 4409/4410, 4603/4604
Löggjafarþing105Umræður169/170, 203/204, 265/266, 295/296, 597/598, 643/644, 645/646, 647/648, 659/660, 661/662, 789/790, 799/800, 801/802, 803/804, 805/806, 809/810, 813/814, 879/880, 881/882, 883/884, 885/886, 1391/1392, 1537/1538, 2093/2094, 2181/2182, 2329/2330, 2679/2680, 2711/2712, 2735/2736, 2753/2754, 2835/2836, 2919/2920, 3085/3086, 3093/3094, 3167/3168, 3171/3172, 3189/3190
Löggjafarþing114Þingskjöl20, 106
Löggjafarþing114Umræður47/48, 73/74, 97/98, 103/104, 109/110, 119/120, 121/122, 155/156, 171/172, 187/188, 189/190, 201/202, 219/220, 223/224, 229/230, 253/254, 279/280, 283/284, 303/304, 309/310, 311/312, 319/320, 351/352, 387/388, 389/390, 395/396, 397/398, 405/406
Löggjafarþing119Umræður51/52, 89/90, 111/112, 131/132, 133/134, 135/136, 137/138, 139/140, 143/144, 145/146, 147/148, 149/150, 169/170, 269/270, 327/328, 339/340, 359/360, 397/398, 403/404, 405/406, 407/408, 419/420, 429/430, 571/572, 573/574, 575/576, 673/674, 677/678, 759/760, 771/772, 799/800, 909/910, 1011/1012, 1053/1054, 1055/1056, 1091/1092, 1121/1122, 1141/1142, 1143/1144, 1167/1168, 1173/1174
Löggjafarþing124Umræður33/34, 35/36, 39/40, 41/42, 119/120, 227/228
Löggjafarþing126Þingskjöl643, 652, 738, 758, 941, 1368, 1557, 1708, 1795, 2016, 2018-2019, 2057, 2062, 2071-2073, 2105-2106, 2181, 2310, 2375, 2390, 2613, 2672-2673, 2705, 2709, 2736, 2891, 2944, 2984, 2991, 3009, 3011, 3013-3014, 3016-3018, 3020, 3028, 3102, 3109, 3141, 3224, 3416, 3426, 3506, 3674-3675, 3678, 3680-3682, 3686-3688, 3786, 3976, 4227, 4229-4231, 4317, 4461, 4470, 4569, 4583, 4589, 4653, 4748, 4901, 4911, 4914, 4916-4917, 5049-5050, 5536, 5540, 5542, 5560, 5650
Löggjafarþing128Þingskjöl8, 538, 571, 658-659, 1025, 1349, 1408, 1628, 1635, 1637, 1830, 1980, 2123-2124, 2129, 2133, 2138, 2146, 2151, 2667-2668, 2675-2676, 2682, 2861, 2925, 2928, 2930, 2948, 2951, 3187, 3196, 3223, 3257, 3602, 3987, 4008, 4012, 4043, 4056, 4171, 4174, 4230, 4236, 4326-4327, 4329, 4382, 4389-4390, 4427, 4576, 4578, 4774, 4881, 5237, 5336, 5344, 5355, 5371, 5381, 5445, 5569
Löggjafarþing129Umræður95/96
Löggjafarþing133Þingskjöl467, 503-505, 519, 523, 533, 565-566, 583, 724, 742, 770, 794, 854, 882, 887, 910, 925, 981, 1014, 1073, 1079, 1155, 1400, 1463, 1466, 1537, 1695, 1759, 1870-1871, 1879, 1899, 1935, 1991, 2004, 2006, 2013, 2027, 2040, 2052, 2071-2073, 2084, 2086, 2224, 2244, 2255, 2280, 2982-2983, 3139, 3517, 3607, 3967, 4248, 4252, 4320, 4461-4463, 4466, 4469, 4471-4472, 4483-4485, 4909, 4933, 5052, 5092, 5110, 5276, 5286, 5305, 5330, 5334, 5339, 5341, 5396, 5400, 5403, 5416-5417, 5447-5448, 5450, 5456, 5690, 5692, 5797, 5911, 5919-5922, 6309, 6316, 6375, 6378, 6382, 6747, 6750, 6795, 6823, 6871, 6956-6957, 6959, 7004, 7066, 7076, 7083, 7118
Löggjafarþing134Þingskjöl9, 14, 22-23, 25, 33, 35-36, 42, 44-46, 64, 175
Löggjafarþing134Umræður29/30, 31/32, 37/38, 39/40, 41/42, 45/46, 55/56, 79/80, 87/88, 127/128, 167/168, 187/188, 317/318, 359/360, 499/500
Löggjafarþing137Þingskjöl193, 223, 757-758, 839, 1054, 1145
Fara á yfirlit

Ritið Lovsamling for Island

BindiBls. nr.
124, 34, 38, 95, 154, 161, 162, 186, 195, 204, 230, 238, 298, 326, 339, 340, 343, 383, 406, 435, 589, 629, 714, 716, 717, 738, 792, 808, 812
24, 12, 50, 51, 148, 169, 234, 236, 241, 324, 382, 403, 453, 464, 467, 476, 486, 491, 563, 587, 606, 663, 700
346, 69, 105, 245, 262, 277, 304, 305, 323, 392, 469, 620, 684, 703, 732, 733, 753, 774
441, 94, 121, 171, 173, 195, 218, 232, 244, 245, 246, 247, 248, 249, 250, 251, 252, 255, 256, 265, 396, 397, 417, 420, 421, 489, 500, 510, 526, 567, 604, 605, 612, 615, 618, 644, 667, 671, 694, 775, 786, 787, 794, 796, 798, 808
510, 34, 256, 306, 307, 308, 322, 333, 334, 344, 348, 351, 359, 408, 410, 418, 419, 430, 432, 434, 439, 447, 448, 459, 465, 544, 545, 571, 616, 619, 698, 703, 704, 752, 754, 778, 779, 798
627, 28, 60, 93, 106, 120, 222, 281, 294, 386, 397, 428, 524, 589, 598, 604, 789, 795, 820
731, 33, 49, 109, 116, 118, 119, 122, 139, 233, 251, 252, 258, 260, 317, 338, 596, 620, 635, 709, 839, 848
8128, 174, 474, 475, 481, 490, 554, 624, 710, 743
932, 72, 74, 75, 112, 213, 280, 283, 323, 355, 369, 370, 504, 539, 723, 794, 832, 861, 869
1048, 82, 97, 98, 101, 220, 222, 225, 253, 261, 262, 263, 264, 282, 300, 320, 349, 350, 359, 363, 372, 380, 402, 405, 409, 493, 494, 654, 827, 831, 836, 840, 852, 871, 880
11127, 299, 406, 721
1261, 62, 237, 238, 391, 392, 612, 637, 693, 699
13342, 498, 690
1443, 58, 65, 182, 294, 603, 629
15264, 268, 290, 436, 618, 786, 826, 833
1641, 156, 161, 257, 282, 297, 485, 504, 606
17442, 485
18388, 470, 547, 654, 659, 663
1992, 145, 181, 186, 222, 249, 340, 536
2022, 25, 198, 199, 203, 225, 232, 251, 264, 279, 305, 331
2157, 124, 139, 431, 562, 623, 634, 743, 767, 769, 794, 796, 797, 801, 802, 809, 811, 812
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198845
1994305, 327, 330, 439
1995218, 371, 524
199750, 135, 140, 210, 211, 214, 397, 444
199878, 87
199990, 121
200048
200144, 56, 74, 81, 93, 94, 169
200263, 65, 135, 150, 151, 155, 157, 158, 159
2003228, 230, 232
200556, 94, 175
200622, 24, 81, 87, 88
200760, 124, 167
201023
201335
201497
201514, 71
201619, 20, 23, 29
201710, 24
201896, 177, 178, 179
201916, 25, 26, 78, 79, 80
202014, 23, 54, 64, 69
202158, 60, 61
202246, 50, 56
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1994361, 3
1994424, 9
1994431, 40
19944819
19944911
1994507, 53
19945322
1994551, 14
19945613
19945971
1995111-2
19952913
19954346
1996216
199641
1996810
19961124
19963285, 95
19965170, 74, 78
19965313
1997454, 57
199766-7
199791
1997109
19971168-69
1997131
199716173
1997234
1997241
19972981
19973311
19973731, 34, 52
19974149
199748105
1998619
1998911
1998162
19982711-12, 107, 148, 163
19982836
19983915
19984282-83, 249
1998431
1998451
1999215
19996274, 279
1999721
1999219
1999323, 144
19994312
1999458
1999535
19995614
2000114-15
2000418
2000513
2000736, 131-132
2000815
200094-5
20001018
2000167
20001819-20
20002315
2000241
2000253, 9
200028254-256, 271
20003020
2000328
20003810
2000446
20004652, 122, 124-125
20004835
200050100, 108, 208, 228
20005144-45, 51-52, 55-56, 60-61
20005215
20005488-89, 106, 114, 118, 125-126, 129, 133-134, 274-275, 282, 292, 302-304
200055190, 289-290, 300
20005830, 34
20005922-24
200060313, 327
2001218, 21-22
20013103
200194
200111253, 269
200114197-198, 217, 221
20011917
20012032, 148, 150, 175-176, 226, 230, 340
200126127, 154
20013177, 299, 320
200146454-455, 457, 460, 502, 515
20014712-14
20015010, 21
2001517, 11, 31, 33-34, 36-39, 127, 135, 140, 144-145, 363-364
20021671, 79
20021827
20022024
20022612, 29, 31, 43
20022818
20022925
20024952
2003435
20036140, 160, 272
200389
2003169
200323303, 400
2003304
2003385
2003413
2003466
200349227-228, 233-235, 239, 520
20035128-29
20035411
200357285
2003638
2004745-46
20049628, 645
20041521
20042010
200429207-210, 222
20044324, 165-167
200447216, 298, 514, 522, 524, 527, 530, 532, 539, 541, 548, 550, 559, 569, 571, 595, 597, 602, 604
20044821
20045923-26
20046538
200516271, 345
20052027
20052631-33
20053230
20053317-18
20053829-30
20054021
20054115
20054640-42
20055214-15
200558127, 222, 235
2005659
20056633
200646
2006912
200615788
20061722
2006241
20062824, 26-28
200630203, 248, 274
20063417
20064421, 37-38
20064512
20065240
200658193, 262, 1612-1617, 1619-1620, 1623, 1625-1626, 1640-1642, 1647-1648, 1663, 1694, 1700, 1708
2006612
2006635-6, 17, 28, 40
20066411
200753
2007911-13, 488, 493, 496, 503, 505, 510
200716101, 170, 198
20073618
200754848
2008949-50
200810291, 309, 651
2008125
20082028-29, 33
200822305-306, 313, 326, 337, 355, 404, 792, 795-796
20082326, 103, 118
20082527
20082617
200827117, 124, 137, 150, 171, 176, 204, 206
20083326-27
200835229, 438
20083670
200838121, 133, 152
20083917, 25-26, 31, 41, 43
20084226
20084313
20084478, 97, 238
20085235
20085827-29
20086426, 28
20086834-36, 38, 41, 44-45, 57-58, 122, 144, 155, 176-177, 179, 247, 309, 605
20087028
200873418, 440, 454-455, 459, 482, 487, 489
2008756
200876267
200981
200911180
20091315
200925263, 270, 278
20092835
200937216
20094744
20095623, 25, 27-28
20097199-100, 102-103, 117-118
201061, 9, 77, 148, 199, 219, 293
20101263, 65
20101929
201032138
20103735-36
201039525, 694
201052403
201054290
20105923
2010642, 38
2010656
2010711, 4, 236
201135
201110147-148, 150, 154-157, 159-161, 166-169, 203-204, 206
20112319-20, 47
2011256, 20
2011401, 99, 103
2011453
2011476, 8
20115114
20115460, 80-81
201155438, 460, 554, 582, 602, 606
20116215, 49
2011666
2012784
20121260-62
201224268
20122621
2012385
20124339
20125045
20125469, 299, 615, 618-619, 626, 1187, 1282
20125646
201259440, 515, 690, 720, 802
20126324, 26, 28, 30
20126515, 27, 34, 40
2012663
201267245, 288, 388, 394, 398, 463, 492, 495-496
2012686
20134162-164, 169, 180, 182, 363, 637, 639, 659, 1000, 1210, 1217, 1219, 1227-1230, 1369, 1371, 1373, 1379, 1388, 1392, 1396, 1425, 1428-1429, 1431-1432, 1438, 1478, 1527
201354
201388
20139433-434, 436, 444
201314719
20131511
201328593, 632
20133242, 45, 47, 63, 66, 75, 140, 144-145, 160, 163, 172
20133432
201337257-258, 278, 289, 312
20134658
20134928
2013534, 7
201356788
20136175
20136228
201364336
20136945, 52-53
2013721, 31
20144560
2014176
2014181
20141928
201423591, 626, 668, 862, 896, 939
2014276
201428140
2014315
201436268, 295, 298, 322, 527
2014392
2014472, 5
2014481
2014527, 10
201454781, 889, 891-893, 909, 911, 1049, 1096, 1201, 1236-1237, 1251
20145740
2014584, 9, 13, 74, 79, 83
20146368, 70-71
20147156-59
2014737, 24, 77, 95-97, 111, 557, 961, 1015, 1031, 1041
20147627, 50, 65, 121, 124, 145, 165, 177, 205-207, 211, 214
2015511-12
20158179, 539, 823, 826, 856, 858
20151533
201516172, 350
2015212
20152392, 94, 109, 117, 607, 620, 651, 659
2015243
2015264, 17
2015311, 22
201534183, 301
20154356
20154630, 339, 373, 417
2015483
20155250
2015614, 6, 8, 10, 12, 14-15
201563476-477, 625, 976, 1691, 1697, 1719, 2132-2133, 2201, 2344, 2347
20156511, 36
20156812
20157154-55
201574202, 543
20161055
201618354
201619271
20162092
20162143
20162511
201627994, 998, 1000, 1008, 1011, 1024, 1057-1058, 1060, 1062, 1088, 1147, 1235-1236, 1239, 1269, 1465
20162984, 86
20163221
2016347
20163623-25
20164253
201652336, 366, 406
20165789, 98, 333, 1007
20165816
20165937
2016611
2016627
20166339
20166974-76
2017328
201710214
20171940
20172025
2017224
2017234
201731250, 592, 621, 639, 660, 677
20173870
201740112
201748693, 732, 781-782
201767313, 315, 347
20177644-45
20178346
201851
20187534
20181460-61, 73-74, 76, 78, 80-87, 89-90, 93-94, 131-133, 135-136, 150-155, 157-163, 165, 170, 294
20181639-41
20181956
2018235
2018258-9, 24, 355
20183136
2018342
20183748-49
2018421
2018437
2018466-7, 14, 16-24, 26, 30, 33-35, 37, 40-41, 43-44, 47-48, 50-53, 56-59, 69-70, 73, 80, 82, 86, 89
201849371, 388, 447, 470, 499
201851292
20185668
20186217
201864236
2018664
2018702
201872278-279, 283-284
20187423
20188616
201962, 73
20191173
201915640, 661, 666
2019231
201925259, 267, 286, 288, 304
2019265
201931217-218, 225, 227-229, 232, 238, 243-244
2019366
20193817, 66, 120, 136-137, 176
20194046, 51
201949108, 110-111, 358, 384, 396, 401
2019521
2019582, 223
20196824
20197634-35, 62-63, 84, 86
2019861
20199113
20199210, 16, 23, 33-36
20199468, 149-150
20199855
201910135, 88-89, 91, 93, 95, 145
20205370
2020910, 13
2020122, 8, 338, 340-341, 348, 362, 364-365, 419
20201452
2020164, 80, 144-146, 173, 176, 181
20201730
2020209, 12, 74, 90, 96-98, 113, 144, 195, 237
2020267, 25, 236, 240, 286, 410, 413, 455, 677, 679, 898-899, 902-903
202042101, 107, 115
20204459-60, 63
2020476
20204849
202050205, 214, 411, 414, 416-417
2020562
2020635
2020646
20206932-34, 94-95, 229
20207123-24, 37-38
2020731, 52, 81
20207922
20208549-50, 453, 455-458, 472, 540, 573, 919, 1244, 1256
202087186-187, 212, 219-222
20211372-74
20211417
2021192
20212119
202122737, 775, 795
202123175
2021342, 4
2021378, 38
2021388
2021419
2021423
20214410
2021471
2021511
20215230
20215311
2021547
20216265-66
20216694, 102, 104, 118
20216711
2021696
20217125, 32, 37, 43, 47, 236-238, 240-241
202172287
202174268, 347, 372, 374
2021769
202178185
202180311, 349, 352, 355, 358, 361, 460, 486, 489, 492, 495, 498, 501, 504
202273
202284, 9
202218117-118, 140, 199, 359-363, 628, 707, 710, 713, 716, 719, 722
20222029-30, 38
2022261, 186, 339, 342
202229269, 273, 276, 279, 282, 285, 288, 297
202232369, 377
202234692
20224243
20224622
20224782-84, 99, 171
202261215
202263127, 130, 133, 136, 139, 169, 181
20226898
20226945
2022702-3, 6, 50
202272309, 312, 315, 318, 321, 324, 327, 330, 374, 493
20227452, 54, 77, 79, 84, 86
20227696, 170, 193, 195, 220
20227740-44
20228411
2023377
2023532
20238288, 291
20231356
2023202, 9-10, 12-13, 28-30, 33, 44-46, 60, 63, 65, 74, 98, 103, 246, 250, 252-254, 256
20232244
202326425
2023303, 6, 9, 12, 15, 18, 416
20233172
2023327
202337591
202340291, 347
2023414
2023476
20235249
2023571
2023647
20236639-43
2023675
20236861, 75
20237116
20237311, 22, 97
20237415
20237541, 44
2023767
20238158
202383559, 641, 667-668
2023906
20241115, 332, 336, 344, 347, 374, 381, 412, 443-445, 486-487, 511
20241363, 65, 70
20241764, 67, 69, 71, 73, 75, 77, 79, 81, 83, 85, 88, 95
20241815
20241961
2024225
20242534, 36, 39
2024269
20242712
202434258, 260-261, 373, 413
20243593
20244842
2024491
20245265, 68
2024553, 11
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 20

Þingmál A81 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (nefndarálit) útbýtt þann 1907-08-29 00:00:00

Löggjafarþing 21

Þingmál A2 (fjáraukalög 1908 og 1909)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (samband Danmerkur og Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-02-19 00:00:00
Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1909-04-28 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1909-05-05 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jens Pálsson - Ræða hófst: 1909-05-05 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1909-05-05 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1909-05-05 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1909-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (háskóli)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hálfdan Guðjónsson - Ræða hófst: 1909-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (meðferð skóga, kjarrs o. fl.)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1909-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (aðflutningsbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (breytingartillaga) útbýtt þann 1909-03-16 00:00:00
Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1909-02-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1909-02-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1909-02-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1909-02-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1909-03-30 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1909-03-30 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1909-03-30 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1909-03-30 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1909-03-30 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1909-03-30 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1909-03-30 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Gunnarsson - Ræða hófst: 1909-03-30 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1909-03-30 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1909-03-30 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Þorláksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1909-04-15 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Júlíus Havsteen - Ræða hófst: 1909-04-20 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1909-04-20 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1909-04-20 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Ari Arnalds - Ræða hófst: 1909-04-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Júlíus Havsteen - Ræða hófst: 1909-04-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1909-04-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1909-04-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður H. Kvaran (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-04-28 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Júlíus Havsteen - Ræða hófst: 1909-04-28 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Gunnarsson - Ræða hófst: 1909-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (vígslubiskupar)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1909-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (kosningarréttur og kjörgengi)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1909-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (hagfræðisskýrslur)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Gunnar Ólafsson - Ræða hófst: 1909-04-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1909-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (aðgreining holdsveikra)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður H. Kvaran - Ræða hófst: 1909-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (sóknargjöld)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1909-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (byggingarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1909-02-18 00:00:00

Þingmál A74 (hlutabréf Íslandsbanka)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Magnús Th. S. Blöndahl (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (vantraust á ráðherra)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1909-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1909-02-19 00:00:00

Þingmál A113 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1909-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (skilnaður ríkis og kirkju)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hálfdan Guðjónsson - Ræða hófst: 1909-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 ()[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen (forseti) - Ræða hófst: 1909-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 22

Þingmál A1 (stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 1911-02-20 00:00:00

Þingmál A17 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1911-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (sóknargjöld)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1911-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (lögskráning mannanafna)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1911-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (lækningaleyfi)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1911-03-07 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1911-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (utanþjóðkirkjumenn)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (íslenskur fáni)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1911-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1911-03-23 00:00:00
Þingskjal nr. 459 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-01 00:00:00
Þingskjal nr. 501 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-05 00:00:00
Þingskjal nr. 788 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-26 00:00:00
Þingskjal nr. 816 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-27 00:00:00
Þingskjal nr. 900 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-05-01 00:00:00
Þingskjal nr. 934 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-05-04 00:00:00
Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1911-03-29 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1911-03-29 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1911-03-29 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1911-03-29 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1911-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (fjárlög 1912-1913)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-05-01 00:00:00
Þingræður:
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1911-04-03 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1911-04-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 23

Þingmál A16 (verslun og veitingar áfengra drykkja á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1912-07-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 1912-07-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1912-07-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (stjórnarskrármálið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1912-07-25 00:00:00
Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1912-08-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1912-07-29 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jósef J. Björnsson - Ræða hófst: 1912-07-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (íslenskt peningalotterí)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1912-08-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (forkaupsréttur landssjóðs)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1912-08-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 ()[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Guðlaugur Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1912-08-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A1 (fjárlög 1914 og 1915)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Guðmundur Björnsson - Ræða hófst: 1913-09-05 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-09-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (ný nöfn manna og ættarnöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-08-13 00:00:00
Þingskjal nr. 593 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1913-08-28 00:00:00
Þingræður:
47. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1913-08-30 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1913-08-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 1913-07-05 00:00:00
Þingskjal nr. 551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-25 00:00:00
Þingskjal nr. 667 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-09-02 00:00:00
Þingskjal nr. 874 (frv. til. stjórnarsk.) útbýtt þann 1913-09-15 00:00:00
Þingræður:
40. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1913-08-21 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1913-08-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (stofnun landhelgissjóðs Íslands)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1913-07-28 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1913-07-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (veiði á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Björn Þorláksson - Ræða hófst: 1913-07-10 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - Ræða hófst: 1913-07-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1913-08-04 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1913-09-12 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Guðmundur Eggerz - flutningsræða - Ræða hófst: 1913-09-09 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1913-09-09 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-09-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (kornforðabúr til skepnufóðurs)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1913-08-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1913-08-28 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Guðmundur Björnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-28 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Guðmundur Björnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (sölubann á tóbaki til barna og unglinga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1913-08-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A31 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1914-08-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (friðun fugla og eggja)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1914-07-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (landsdómur)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - flutningsræða - Ræða hófst: 1914-07-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1914-07-01 00:00:00
Þingskjal nr. 437 (nefndarálit) útbýtt þann 1914-08-08 00:00:00
Þingskjal nr. 488 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-08-11 00:00:00
Þingskjal nr. 498 (lög í heild) útbýtt þann 1914-08-12 00:00:00

Þingmál A121 (uppburður sérmála Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1914-08-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 26

Þingmál A14 (stjórnarskráin)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-07-19 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1915-07-21 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1915-07-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (stjórnarskrármálið)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-07-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (vörutollaframlenging)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1915-07-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (stofnun kennaraembættis)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1915-07-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (fátækralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 1915-08-27 00:00:00

Þingmál A46 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1915-08-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1915-07-24 00:00:00

Þingmál A64 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1915-07-31 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1915-07-31 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Björn Þorláksson - Ræða hófst: 1915-08-12 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1915-08-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (fjárlög 1916 og 1917)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1915-08-23 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jósef J. Björnsson - Ræða hófst: 1915-09-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1915-08-30 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1915-09-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (þegnskylduvinna)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Guðmundur Björnsson - Ræða hófst: 1915-09-08 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1915-09-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (útflutningsgjald)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jóhann Eyjólfsson - Ræða hófst: 1915-08-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (verkfall opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Guðmundur Björnsson - Ræða hófst: 1915-09-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 27

Þingmál A24 (stofnun Brunabótafélags Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1916-12-30 00:00:00
Þingræður:
12. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1917-01-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (skipun bankastjórnar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Matthías Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1917-01-08 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1917-01-08 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1917-01-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A1 (fjárlög 1918 og 1919)[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Björn Kristjánsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1917-07-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (lögræði)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Hannes Hafstein (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-07-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (sala þjóðgarða, sala kirkjujarða)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1917-07-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (einkasala á mjólk)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1917-07-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (forðagæsla)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1917-08-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (kolanám)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-07-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (innheimta og meðferð á kirknafé)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-20 00:00:00

Þingmál A88 (veiting læknishéraða)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorleifur Jónsson - Ræða hófst: 1917-08-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (hjónavígsla)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1917-07-27 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1917-09-01 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1917-09-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (heyforðabúr og lýsisforðabúr)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jón Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-09-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (fátækralög)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1917-08-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (vatnsafl í Sogninu)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Eggert Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1917-08-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 29

Þingmál A7 (sjálfstæðismál landsins)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1918-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (skipun læknishéraða o.fl.)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-05-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 30

Þingmál A1 (dansk-íslensk sambandslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (frumvarp) útbýtt þann 1918-09-02 00:00:00
Þingræður:
2. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1918-09-02 00:00:00 - [HTML]
2. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1918-09-02 00:00:00 - [HTML]
2. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1918-09-02 00:00:00 - [HTML]
2. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1918-09-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - Ræða hófst: 1918-09-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A5 (stjórnarskrá konungsríkisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00
Þingskjal nr. 603 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-01 00:00:00
Þingskjal nr. 623 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-09-02 00:00:00
Þingskjal nr. 642 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-02 00:00:00
Þingskjal nr. 844 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00
Þingskjal nr. 902 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00
Þingskjal nr. 965 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-23 00:00:00
Þingræður:
49. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1919-08-29 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-08-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (stofnun Landsbanka)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1919-08-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (sérstakt læknishérað í Hólshreppi)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Sigurður Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1919-07-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (skilnaður ríkis og kirkju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (nefndarálit) útbýtt þann 1919-08-23 00:00:00
Þingræður:
48. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1919-08-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1919-09-16 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1919-09-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (eftirlits- og fóðurbirgðarfélag)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sigurður Jónsson - Ræða hófst: 1919-08-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (bannmálið)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Sigurður Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1919-09-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-09-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 32

Þingmál A1 (stjórnarskrá konungsríkisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-10 00:00:00
Þingskjal nr. 53 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-23 00:00:00
Þingskjal nr. 180 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-28 00:00:00

Þingmál A57 (peningamálanefnd)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1920-02-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 33

Þingmál A37 (varnir gegn berklaveiki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-19 00:00:00

Þingmál A62 (framkvæmdir í landhelgisgæslumálinu)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Proppé - Ræða hófst: 1921-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (samvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigurjón Friðjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (vantraust á núverandi stjórn)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1921-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (hvíldartími háseta á íslenskum botnvörpuskipum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Karl Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (Ríkisveðbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-17 00:00:00

Þingmál A118 (seðlaútgáfa Íslandsbanka og ráðstafanir á gullforða bankans)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1921-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 34

Þingmál A89 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-04-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A9 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (nefndarálit) útbýtt þann 1923-04-30 00:00:00

Þingmál A11 (fátækralög)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Björn Hallsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1923-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - flutningsræða - Ræða hófst: 1923-04-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 36

Þingmál A28 (sameining prófessorsembættis í guðfræði við biskupsembættið)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1924-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (byggðarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (nefndarálit) útbýtt þann 1924-04-23 00:00:00
Þingræður:
18. þingfundur - Björn Líndal - Ræða hófst: 1924-03-08 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1924-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (einkasala á tóbaki)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1924-03-31 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1924-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (þegnskylduvinna)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1924-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (botnvörpukaup í Hafnarfirði)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1924-03-19 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Ágúst Flygenring - Ræða hófst: 1924-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-04-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A1 (fjárlög 1926)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1925-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-05-07 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1925-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (varalögregla)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1925-03-04 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1925-03-04 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-05-05 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1925-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Árni Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-04-30 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1925-04-30 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Eggert Pálsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-05-13 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1925-05-13 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Eggert Pálsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-05-13 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1925-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Björn Líndal (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-02-20 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1925-02-21 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Björn Líndal (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-02-21 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1925-02-21 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1925-02-24 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1925-02-25 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1925-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (dócentsembætti við heimspekideild)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (byggingar og landnámssjóður)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1925-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (útvarp)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (steinolíuverslunin)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Sigurjón Þ. Jónsson - Ræða hófst: 1925-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A6 (lærði skólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Árni Jónsson - Ræða hófst: 1926-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (happdrætti fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ingibjörg H. Bjarnason - Ræða hófst: 1926-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (yfirsetukvennalög)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gunnar Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (byggingar og landnámssjóður)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1926-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (kröfur til trúnaðarmanna Íslands erlendis)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1926-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (vínsala ríkisins á Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1926-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1926-03-23 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1926-03-23 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1926-05-08 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1926-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (hlunnindi handa nýjum banka)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1926-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (málshöfðun gegn Sigurði Þórðarsyni)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1926-05-04 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1926-05-05 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1926-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (sala á síld o. fl.)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Björn Líndal (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-04-29 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1926-04-30 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1926-04-30 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1926-04-30 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Líndal (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A6 (fátækralög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1927-03-02 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1927-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-04-11 00:00:00
Þingræður:
56. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1927-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (fjárlög 1928)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1927-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Halldór Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1927-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (bygging, ábúð og úttekt jarða)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1927-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (bankaábyrgð fyrir Landsbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-03-16 00:00:00
Þingræður:
33. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-03-21 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (gin- og klaufaveiki)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Björn Líndal - Ræða hófst: 1927-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A1 (fjárlög 1929)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-02-28 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1928-02-28 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (menntamálaráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-02-08 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (betrunarhús og vinnuhæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1928-01-19 00:00:00

Þingmál A24 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (breytingartillaga) útbýtt þann 1928-03-08 00:00:00
Þingskjal nr. 443 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1928-03-10 00:00:00
Þingskjal nr. 663 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-03-31 00:00:00
Þingskjal nr. 728 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-04-10 00:00:00
Þingræður:
39. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-03-05 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (vernd atvinnufyrirtækja gegn óréttmætum prentuðum ummælum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1928-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (lokunartími sölubúða)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1928-01-25 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1928-01-25 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1928-01-25 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1928-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (skipting Gullbringu- og Kjósarsýslu í tvö kjördæmi)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (uppsögn sambandslagasamningsins)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1928-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (atvinnurekstrarlán)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jónas Kristjánsson - Ræða hófst: 1928-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1928-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (atvinnuleysisskýrslur)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1928-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (einkasala á saltfisk)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (greiðsla verkkaups)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1928-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (rannsókn leigumála húsnæðis í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1928-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1928-01-31 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-01-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A4 (rekstur verksmiðju til bræðslu síldar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1929-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (laganefnd)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fjárlög 1930)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-04-10 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-04-11 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-04-11 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-04-12 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1929-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (dómur í vinnudeilum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1929-03-05 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-03-06 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1929-03-07 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1929-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (einkasala á síld)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1929-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (einkasala á lyfjum)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jónas Kristjánsson - Ræða hófst: 1929-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1929-03-26 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1929-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (berklavarnir)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1929-03-22 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-03-22 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1929-03-22 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (menntaskóli og gagnfræðaskóli í Reykjavík og Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (frumvarp) útbýtt þann 1929-03-25 00:00:00

Þingmál A113 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1929-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A1 (fjárlög 1931)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1930-03-25 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1930-03-25 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-03-25 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-03-27 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1930-03-28 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1930-03-29 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1930-03-31 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (fimmtardómur)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-01-30 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (ráðstafanir vegna alþingishátíðarinnar 1930)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (Útvegsbanki Íslands h/f)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (einkasala á tóbaki)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1930-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (útvarp)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1930-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A309 (iðja og iðnaður)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A461 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-04-09 00:00:00

Þingmál A463 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B29 ()[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1930-06-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A24 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00

Þingmál A283 (virkjun Efra-Sogs)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1931-03-31 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1931-03-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 44

Þingmál A64 (stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1931-07-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (húsnæði í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1931-07-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A1 (fjárlög 1933)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1932-04-04 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1932-04-04 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1932-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (almannafriður á helgidögum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1932-04-25 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (vigt á síld)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1932-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1932-02-27 00:00:00
Þingræður:
51. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (innflutningur á kartöflum o. fl.)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1932-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (ungmennaskóli með skylduvinnu nemenda)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (ölgerð og sölumeðferð öls)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1932-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-04-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A57 (hámarkslaun)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1933-06-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (fimmtardóm)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-03-18 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A2 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-11-03 00:00:00
Þingræður:
23. þingfundur - Jón Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (takörkun eða bann á innflutningi á óþörfum varningi)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1933-11-14 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1933-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (undanþága frá áfengislöggjöfinni)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1933-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (varalögregla)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1933-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (fjármálanefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (þáltill.) útbýtt þann 1933-12-04 00:00:00

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1934-11-23 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1934-11-26 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1934-11-30 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (eldspýtur og vindlingapappír)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jakob Möller (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (varnir gegn því að verða barnshafandi og fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1934-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (ríkisútgáfa skólabóka)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Pétur Halldórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-22 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1934-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1934-11-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1934-11-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1934-11-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1934-11-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1934-11-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1934-11-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1934-11-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1934-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (sala mjólkur og rjóma)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-13 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1934-12-13 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1934-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (skipulagsnefnd atvinnumála)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-10-16 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1934-11-16 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1934-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1934-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (fiskimálanefnd)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1934-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (Líftryggingnastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-11-28 00:00:00

Þingmál A171 (samkomudagur Alþingis árið 1935)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1934-12-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A1 (fjárlög 1936)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1935-12-04 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1935-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-03-30 00:00:00

Þingmál A6 (ríkisútgáfa námsbóka)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1935-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (ríkisrekstur atvinnuvega og ríkiseignarjarða)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1935-04-01 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1935-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1935-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (sala mjólkur og rjóma o.fl.)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1935-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (einkasala á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-08 00:00:00

Þingmál A73 (fangelsi)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (flutningur á kartöflum)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1935-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (stofnun atvinnudeildar við Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-11 00:00:00
Þingræður:
29. þingfundur - Thor Thors - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-15 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1935-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (nýbýli og samvinnubyggðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-14 00:00:00

Þingmál A81 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1935-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1935-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-14 00:00:00
Þingskjal nr. 726 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-12-06 00:00:00
Þingskjal nr. 778 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-12-12 00:00:00
Þingræður:
91. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1935-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (fjáraukalög 1933)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1935-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (lýðskóli með skylduvinnu nemenda)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1935-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (sláturfjárafurðir)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (skipun barnakennara)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1935-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (sala mjólkur og rjóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-21 00:00:00

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Gísli Sveinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-10-12 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Jónas Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-10-12 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1935-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B26 ()[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Baldvinsson (forseti) - Ræða hófst: 1935-03-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A1 (fjárlög 1937)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1936-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (fiskimálanefnd o. fl.)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1936-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (ólöglegar fiskveiðar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1936-04-01 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1936-04-17 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Bernharð Stefánsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1936-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1936-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (Menningarsjóður)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (skylduvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (þáltill.) útbýtt þann 1936-04-18 00:00:00

Þingmál A120 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1936-04-27 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1936-04-27 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1936-05-02 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-05-06 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1936-05-06 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (símaleynd)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (nýbýli og samvinnubyggðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (þáltill.) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00

Þingmál B2 ()[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Sigfús Jónsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1936-02-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A10 (aðgerðir á fólki, er koma í veg fyrir, að það auki kyn sitt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-02-17 00:00:00

Þingmál A24 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1937-02-17 00:00:00
Þingræður:
7. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1937-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (meðferð utanríkismála o. fl.)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1937-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (gengisskráning)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1937-04-17 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1937-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (skiptameðferð á búi h/f Kveldúlfs)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1937-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (sala mjólkur og rjóma o. fl.)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1937-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (félagsdómur)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1937-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A1 (fjárlög 1938)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1937-10-15 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1937-12-17 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1937-12-18 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1937-12-18 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1937-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (Þjóðabandalagið)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1937-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1937-10-26 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1937-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (sumarvinnuskóli alþýðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-23 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-10-26 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1937-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1937-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (tekjur bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1937-11-23 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1937-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (mjólkursala og rjóma o. fl.)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1937-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1937-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1937-12-20 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1937-12-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A1 (fjárlög 1939)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1938-05-02 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1938-05-02 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1938-05-03 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1938-05-03 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1938-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1938-02-24 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1938-02-26 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1938-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (efnahagsreikningar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1938-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (samvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1938-04-04 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1938-04-04 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (gerðardómur í togarakaupdeilu)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1938-03-17 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1938-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1938-04-04 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1938-04-04 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1938-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1938-04-08 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1938-04-26 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1938-04-26 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1938-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (iðnaðarnám)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1938-04-19 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Emil Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B26 ()[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1938-03-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A1 (fjárlög 1940)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1939-02-22 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-02-22 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-12-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-01 00:00:00

Þingmál A27 (íþróttalög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1939-12-06 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1939-12-06 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1939-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-09 00:00:00
Þingræður:
39. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1939-04-14 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-04-21 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1939-04-22 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1939-04-22 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1939-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (hlutarútgerðarfélög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-11-23 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1940-01-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (útvarpsrekstur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (gengisskráning og ráðstafanir í því sambandi)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-04-03 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1939-04-03 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (vantraust á ríkisstjórninni, þingrof og kosningar)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (gengisskráning og ráðstafanir í því sambandi)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1939-11-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-11-06 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1940-01-03 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-01-03 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1940-01-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (gengisskráning og ráðstafanir í því sambandi)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-11-09 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1939-11-09 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (rithöfundaréttur og prentréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-11-08 00:00:00
Þingræður:
58. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (vinnuskóli ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-11-16 00:00:00

Þingmál A118 (framfærslulög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1939-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (verkstjórn í opinberri vinnu)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1939-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-12-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (bráðabirgðaráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-12-08 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1939-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (fiskimálanefnd)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-12-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (útvarpsrekstur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-12-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 ()[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1939-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-03-23 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-03-23 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1939-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B53 ()[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Pétur Ottesen (forseti) - Ræða hófst: 1939-12-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A1 (fjárlög 1941)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1940-02-22 00:00:00

Þingmál A8 (jarðhiti)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1940-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (verðuppbót á kjöti og mjólk)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (gengiskráning og ráðstafanir í því sambandi)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1940-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (jöfnunarsjóður aflahluta)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1940-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (lýðræðið og öryggi ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (þáltill.) útbýtt þann 1940-03-29 00:00:00
Þingræður:
10. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1940-04-01 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1940-04-01 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1940-04-01 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-04-01 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-04-02 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Einar Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-05 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1940-04-05 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1940-04-05 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1940-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (jarðir í Ölfusi)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1940-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B29 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1940-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A1 (fjárlög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1941-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1941-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1941-05-08 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (bygging sjómannaskóla)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-06-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (gjaldeyrisvarasjóður og eftirlit með erlendum lántökum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1941-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1941-04-25 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-04-25 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1941-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1941-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (þegnskylduvinna)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jóhannes Jónasson úr Kötlum - Ræða hófst: 1941-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (frestun alþingiskosninga)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jóhannes Jónasson úr Kötlum - Ræða hófst: 1941-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (sjálfstæðismálið)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1941-05-16 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1941-05-16 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1941-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ríkisstjóri Íslands)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1941-06-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (ráðstafanir og tekjuöflunar vegna dýrtíðar og erfiðleika atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1941-06-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B43 ()[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1941-06-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 57

Þingmál A1 (hervernd Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1941-07-09 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1941-07-09 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1941-07-09 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1941-07-09 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1941-07-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (sjálfstæði Íslands og stjórnmálasamband við Sovétlýðveldin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (þáltill.) útbýtt þann 1941-07-09 00:00:00

Löggjafarþing 58

Þingmál A7 (ráðstafanir gegn dýrtíðinni)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1941-10-24 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Stefán Stefánsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1941-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (trúnaðarbrot við Alþingi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1941-11-03 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1941-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (framkvæmdasjóður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1941-10-31 00:00:00

Þingmál A19 (rithöfundaréttur og prentréttur)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1941-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1941-11-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A2 (dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-05-19 00:00:00
Þingræður:
17. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1942-03-11 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-03-11 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1942-04-13 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1942-04-29 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1942-04-29 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1942-04-29 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1942-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (eftirlit með ungmennum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-02-25 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-05-11 00:00:00
Þingræður:
23. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1942-03-20 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1942-03-23 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1942-03-24 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1942-05-13 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1942-05-13 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1942-05-13 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1942-05-21 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1942-05-21 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Árni Jónsson - Ræða hófst: 1942-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (lækningaleyfi)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1942-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1942-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (alþingiskosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (þáltill.) útbýtt þann 1942-04-22 00:00:00

Þingmál A115 (barnakennarar og laun þeirra)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1942-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1942-05-19 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-05-19 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1942-05-19 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1942-05-20 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1942-05-21 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1942-05-21 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1942-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 60

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1942-08-19 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1942-08-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (dómnefnd í verðlagsmálum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1942-08-19 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1942-08-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (orlof)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1942-08-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (kaup og kjör í opinberri vinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 1942-08-10 00:00:00

Þingmál A58 (skipaafgreiðsla Eimskipafélags Íslands h/f)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1942-08-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1942-09-07 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1942-09-09 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1942-09-07 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1942-09-07 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1942-09-07 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1942-09-07 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1942-09-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 ()[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sveinn Björnsson - Ræða hófst: 1942-09-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1943)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (nýjar síldarverksmiðjur)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-01-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (milliþinganefnd í sjávarútvegsmálum)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1942-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (greiðsla íslenzkra afurða)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-12-09 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (verkleg framkvæmd efitr styrjöldina og skipulag stóratvinnurekstrar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1943-01-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (menntamálaráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-04-09 00:00:00
Þingræður:
29. þingfundur - Kristinn E. Andrésson - Ræða hófst: 1943-01-12 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1943-01-13 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1943-01-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (lóðir ríkisins við Lækjartorg og Lækjargötu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (þáltill.) útbýtt þann 1943-01-11 00:00:00

Þingmál A107 (sala á jarðeignum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-01-22 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1943-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-03-09 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1943-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (hæstaréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (frumvarp) útbýtt þann 1943-01-22 00:00:00
Þingræður:
41. þingfundur - Lárus Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (tímarit til rökræðna um landsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-03-29 00:00:00
Þingræður:
89. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (menntaskóli að Laugarvatni)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1943-03-29 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1943-03-29 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Þóroddur Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 ()[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1942-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B27 ()[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-03-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A11 (samþykki til frestunar á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1943-09-08 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1943-11-24 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-11-24 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1943-11-25 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1943-11-25 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-11-25 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1943-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (greiðsla á skuldum ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (þáltill.) útbýtt þann 1943-09-15 00:00:00

Þingmál A182 (málfrelsi í híbýlum Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (þáltill.) útbýtt þann 1943-12-08 00:00:00

Þingmál B29 ()[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Einar Arnórsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B43 ()[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Gísli Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-09-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-01-12 00:00:00
Þingskjal nr. 98 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-02-28 00:00:00
Þingskjal nr. 103 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1944-02-29 00:00:00
Þingskjal nr. 153 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-03-06 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1944-01-17 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1944-01-17 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1944-01-17 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Eysteinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-02-25 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1944-02-25 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (niðurfelling dansk-íslenzka sambandslagasamningsins frá 1918)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1944-01-14 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1944-01-14 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1944-01-14 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1944-01-18 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1944-01-19 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1944-01-19 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1944-01-19 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1944-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (vátryggingarfélög fyrir vélbáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1944-02-02 00:00:00

Þingmál A63 (fáninn)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-03-06 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Ingólfur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (norræn samvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (þáltill. n.) útbýtt þann 1944-03-04 00:00:00
Þingræður:
29. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-03-10 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1944-03-10 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1944-03-10 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1944-03-10 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-03-10 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1944-03-10 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1944-03-10 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1944-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Kristinn E. Andrésson - Ræða hófst: 1944-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (ráðstafanir vegna dýrtíðar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-09-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (síldarverksmiðja Siglufjarðarkaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-09-21 00:00:00

Þingmál A128 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1945-02-07 00:00:00 - [HTML]
121. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1945-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (kaup eigna setuliðsins)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1945-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (fjárlög 1945)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1944-12-04 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1944-12-04 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-12-05 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1944-12-05 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1944-12-05 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1944-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (iðnaðarnám)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1944-09-28 00:00:00 - [HTML]
136. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (vantraust á núverandi ríkisstjórn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (vantraust) útbýtt þann 1944-10-23 00:00:00
Þingræður:
62. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-10-25 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1944-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (alþjóðlega vinnumálasambandið)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (sjúkrahús o.fl.)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1945-01-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A244 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A267 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A283 (skattgreiðslur h/f Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1945-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B12 ()[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Gísli Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1944-06-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 ()[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1945-01-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B29 ()[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Björn Þórðarson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1944-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B63 ()[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Gísli Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1945-03-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A5 (verðlagning landbúnaðarafurða o.fl. (heildarlög))[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1945-11-26 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1946-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fjárlög 1946)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1945-12-11 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1945-12-11 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1945-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (gagnfræðanám)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1946-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (hlutleysi útvarpsins)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1945-12-05 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (mjólkurflutningar)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1945-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (landsvistarleyfi nokkurra útlendinga)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1946-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður S. Thoroddsen - Ræða hófst: 1946-04-26 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B38 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1945-10-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A1 (bandalag hinna sameinuðu þjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1946-07-22 00:00:00
Þingræður:
2. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-07-22 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-07-23 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1946-07-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (niðurfelling herverndarsamningsins frá 1941 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1946-09-21 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1946-10-05 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1946-10-05 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Áki Jakobsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1946-10-05 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Katrín Thoroddsen - Ræða hófst: 1946-10-05 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1946-10-05 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1946-10-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 ()[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1946-07-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B29 ()[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1946-10-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A12 (fjárlög 1947)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1946-10-29 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-10-29 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-03-21 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-03-21 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1947-04-28 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-28 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-29 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-04-29 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1947-04-29 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Hermann Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-01-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1947-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (bátaútvegurinn o. fl.)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Hallgrímur Benediktsson - Ræða hófst: 1946-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (kvikmyndastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1947-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (framfærslulög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (lögræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-03-12 00:00:00
Þingskjal nr. 611 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1947-04-10 00:00:00
Þingskjal nr. 653 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-04-15 00:00:00
Þingræður:
114. þingfundur - Jóhann Hafstein (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1947-03-13 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-03-14 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-06 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-06 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-06 00:00:00 - [HTML]
126. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A291 (samvinna ísl. þegna við þjóðverja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (þáltill.) útbýtt þann 1947-03-07 00:00:00
Þingræður:
35. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A332 (lögræði)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-01-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A333 (húsaleigulöggjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (þáltill.) útbýtt þann 1947-02-04 00:00:00
Þingræður:
27. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A335 (þjóðleikhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (þáltill.) útbýtt þann 1947-02-21 00:00:00

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 ()[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B34 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1947-02-05 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1947-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B55 ()[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B58 ()[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1947-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B59 ()[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1947-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A5 (Parísarráðstefnan og dollaralán)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-10-14 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (dýrtíðarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 1947-10-07 00:00:00

Þingmál A20 (fjárhagsráð, innflutningsverslun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 1947-10-13 00:00:00
Þingskjal nr. 177 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-12-11 00:00:00
Þingræður:
9. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-10-28 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1947-10-28 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1947-10-28 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1947-10-28 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (Keflavíkurflugvöllurinn)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-10-17 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-10-17 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (hlunnindi einstakra trúnaðarmanna þjóðfélagsins um vörukaup)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (vinnuhælið á Litla-Hrauni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 1947-10-27 00:00:00

Þingmál A57 (Alþjóðavinnumálastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1947-10-29 00:00:00

Þingmál A86 (réttindi Íslendinga á Grænlandi)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (útrýming villiminka)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1948-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (drykkjumannahæli í Ólafsdal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (þáltill.) útbýtt þann 1947-11-25 00:00:00

Þingmál A116 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-12-15 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-12-15 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1947-12-17 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1947-12-18 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-12-18 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (réttindi Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-01-20 00:00:00

Þingmál A129 (fjárlög 1948)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-03-11 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (nefndarálit) útbýtt þann 1948-03-16 00:00:00
Þingræður:
68. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1948-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (þjóðvörður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (þáltill.) útbýtt þann 1948-03-01 00:00:00

Þingmál A185 (skipting innflutnings- og gjaldeyrisleyfa milli landshluta)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Hallgrímur Benediktsson - Ræða hófst: 1948-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-03-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A12 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-15 00:00:00

Þingmál A14 (kyrrsetning og lögbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-18 00:00:00

Þingmál A23 (meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-18 00:00:00
Þingræður:
103. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (vöruskömmtun o.fl.)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Katrín Thoroddsen - Ræða hófst: 1948-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-11-02 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-04-28 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-11-09 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1948-11-09 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1948-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (fjárlög 1949)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-16 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-03-18 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (útflutningur og innflutningur á íslenzkum og erlendum gjaldeyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (frumvarp) útbýtt þann 1948-11-10 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-11-11 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-11-11 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1949-02-24 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-24 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-12-09 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-03-15 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1949-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-12-16 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-12-16 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (ríkishlutun um atvinnurekstur)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (minnismerki Jóns Arason í Skálholti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (þáltill.) útbýtt þann 1949-02-22 00:00:00

Þingmál A155 (réttindi kvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (frumvarp) útbýtt þann 1949-03-04 00:00:00

Þingmál A169 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1949-03-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1949-03-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (frumvarp) útbýtt þann 1949-03-21 00:00:00

Þingmál A176 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (frumvarp) útbýtt þann 1949-03-28 00:00:00

Þingmál A177 (þátttaka Íslands í Norður-Atlantshafssamningi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1949-03-28 00:00:00
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-03-30 00:00:00
Þingræður:
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Katrín Thoroddsen - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ólafur Thors (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-03-30 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1949-03-30 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1949-03-30 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-03-31 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1949-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (dýrtíðar-, skatta- og viðskiptamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (þáltill.) útbýtt þann 1949-03-30 00:00:00

Þingmál A183 (borgarleg samtök)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (þáltill.) útbýtt þann 1949-04-06 00:00:00

Þingmál A187 (þjóðvörður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (þáltill.) útbýtt þann 1949-04-08 00:00:00

Þingmál A211 (launabætur til opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1949-05-18 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1949-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A922 (þingfréttir í útvarpi)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Barði Guðmundsson - Ræða hófst: 1949-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-10-20 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1948-10-21 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1948-10-21 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-10-25 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1948-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B31 ()[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1949-04-09 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1949-04-26 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-04-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A16 (Evrópuráðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1949-11-21 00:00:00

Þingmál A19 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-21 00:00:00

Þingmál A38 (fjárlög 1950)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Helgi Jónasson - Ræða hófst: 1949-12-20 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-05-03 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Ólafur Thors (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1950-05-10 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-04-28 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-05-13 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-05-13 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1950-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-12-13 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1949-12-13 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1950-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-02-13 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1950-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (ráðstafanir í sambandi við skilnað Íslands og Danmerkur)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1949-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (erlendar fréttir útvarpsins)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1950-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-02-25 00:00:00
Þingskjal nr. 418 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-03-13 00:00:00
Þingræður:
55. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-02-27 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1950-02-27 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-03-14 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-03-15 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-03-17 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-03-17 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (útflutningur veiðiskipa)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (skáldalaun, rithöfunda og listamanna)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A913 (Alþjóðavinnumálastofnunin í Genf 1947)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1950-03-27 00:00:00

Löggjafarþing 70

Þingmál A1 (fjárlög 1951)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-10-13 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1950-10-13 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-10-12 00:00:00

Þingmál A23 (sala og útflutningur á vörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 1950-10-16 00:00:00
Þingræður:
6. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (aðstoð til bænda á óþurrkasvæðunum)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-12-19 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1950-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-11-02 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1950-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (dagskrárfé útvarpsins)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1950-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (aðstoð til útvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ólafur Thors (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1950-11-16 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1950-11-16 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-11-16 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ólafur Thors (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1950-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (skömmtun á byggingarvörum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-02-09 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-02-09 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-02-09 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-02-14 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-14 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-02-14 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (frumvarp) útbýtt þann 1950-11-16 00:00:00

Þingmál A109 (erfðalög)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1950-12-19 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1950-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (friðar- og sáttartilraunir á alþjóðavettvangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (þáltill.) útbýtt þann 1951-01-24 00:00:00

Þingmál A173 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1951-02-02 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-02-02 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-02-02 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-02-03 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-02-02 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1951-02-02 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-02-02 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (lántaka handa ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-02-16 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1951-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A911 (skýrsla Alþjóðavinnumálaþingsins 1948)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1950-10-18 00:00:00

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1951-02-26 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Ólafur Thors (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-26 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-28 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-02-28 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 ()[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ólafur Thors (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1952)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-10-08 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-10-08 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-12-12 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1951-12-12 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1951-12-12 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1951-12-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1951-12-13 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1951-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdóm)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-10-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-10-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1951-10-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1951-10-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-10-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 1951-10-03 00:00:00

Þingmál A12 (sala og útflutningur á vörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-11-28 00:00:00

Þingmál A13 (lánveitingamál bankanna)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (varnarsamningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-10-03 00:00:00
Þingskjal nr. 188 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-11-08 00:00:00
Þingskjal nr. 238 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1951-11-20 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-10-05 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1951-10-05 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-10-05 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-11-20 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-11-27 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (lánveitingar til íbúðabygginga)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (mannréttindi og grundvallarfrjálsræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1951-10-15 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (fræðslulöggjöfin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 1951-10-17 00:00:00

Þingmál A60 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Einar Olgeirsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1951-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-11-02 00:00:00
Þingræður:
13. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-11-08 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (Fyrningarsjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1951-12-04 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-28 00:00:00

Þingmál A129 (útflutningur á saltfiski)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-01-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (fasteignaskattar til sveitarsjóða)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1952-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (atvinnuleysi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (þáltill.) útbýtt þann 1952-01-16 00:00:00

Þingmál A173 (ríkisaðstoð vegna atvinnuörðugleika)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-01-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A1 (fjárlög 1953)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-07 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1952-10-07 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-11-27 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1952-12-08 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1952-12-08 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-12-09 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-01-26 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1952-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (mannréttindi og mannfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00
Þingræður:
26. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-13 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1952-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 1952-10-03 00:00:00
Þingræður:
62. þingfundur - Jónas Árnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1952-12-05 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (verndun fiskimiða landgrunnsins)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1952-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (verðjöfnun á olíu og bensíni)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-01-19 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-01-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (verðlag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1952-10-06 00:00:00
Þingræður:
19. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson - Ræða hófst: 1952-10-31 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1952-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (samskipti varnarliðsmanna og íslendinga)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-22 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1952-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sala og útflutningur á vörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1952-10-09 00:00:00
Þingskjal nr. 450 (nefndarálit) útbýtt þann 1952-12-15 00:00:00
Þingræður:
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-14 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1952-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1952-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (leigubifreiðar í kaupstöðum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1952-12-15 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1952-12-15 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1953-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (bann við ferðum erlendra hermanna utan samningssvæða)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jónas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-28 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-28 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-10-28 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1952-10-28 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1952-10-28 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (uppsögn varnarsamnings)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-02-06 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (jafnvirðiskaup og vöruskipti)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (bráðabirgðafjárgreiðslur)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (strandferðir)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (Norðurlandaráð)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (Hótel Borg)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1953-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (alþjóðavinnumálaþingið 1961)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1952-11-13 00:00:00

Þingmál B2 ()[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1952-10-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A1 (fjárlög 1954)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-10-12 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1953-10-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1953-12-14 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-14 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1953-12-14 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-14 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-12-14 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-10-07 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1954-02-23 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Lárus Jóhannesson - Ræða hófst: 1954-02-23 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1954-03-02 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1954-03-02 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-03-02 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1954-03-04 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1954-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (endurskoðun varnarsamnings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 1953-10-05 00:00:00
Þingræður:
9. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-10-19 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (uppsögn varnarsamnings)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jónas G. Rafnar - Ræða hófst: 1953-11-19 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1953-11-19 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (uppsögn varnarsamnings)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (hámark húsaleigu o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-05 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (íbúðarhúsabyggingar í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (sömu laun kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-20 00:00:00

Þingmál A77 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-28 00:00:00

Þingmál A102 (fiskiskipasmíð innanlands)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (innflutningsmál- gjaldeyrismál, fjárfestingamál o. fl.)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1953-11-20 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-11-20 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-11-23 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1953-11-23 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1953-11-23 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1953-11-23 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1953-11-24 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1953-11-24 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1953-11-24 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-09 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-12-09 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1953-12-09 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-12-10 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-12-10 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-10 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1953-12-10 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-04 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1953-12-04 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-12-04 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1953-12-04 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-12-04 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-12-04 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-04 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-12-04 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-12-04 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-12-07 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-12-07 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-06 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (lögreglustjóri á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Kristinn Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1954-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (Sogsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (þurrkvíar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (vátryggingarfélög fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1954-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (brunatryggingar í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-03-25 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-03-27 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-01 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Hermann Jónasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-01 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-04-01 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Hermann Jónasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-01 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1954-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (alsherjarafvopnun)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-04-12 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-04-13 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (brunatryggingar utan Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 771 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1954-04-09 00:00:00
Þingræður:
83. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1954-04-09 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Hermann Jónasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-09 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1954-04-09 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1954-04-12 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1954-04-12 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1954-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B4 ()[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1953-10-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1953-10-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A1 (fjárlög 1955)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (nefndarálit) útbýtt þann 1954-12-07 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1954-10-15 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-12-08 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Hermann Jónsson - Ræða hófst: 1954-12-08 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (prentfrelsi)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1954-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (sömu laun kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1954-10-12 00:00:00

Þingmál A22 (rányrkja á fiskimiðum fyrir Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (hagnýting brotajárns)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (varnarsamningur milli Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Gunnar M. Magnúss - Ræða hófst: 1955-04-14 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Gunnar M. Magnúss - Ræða hófst: 1955-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (staða flóttamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1954-10-14 00:00:00

Þingmál A58 (vantraust á menntamálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1954-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (byggingasjóður kauptúna)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-10-26 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (frjáls innflutningur bifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1955-03-22 00:00:00
Þingræður:
13. þingfundur - Jóhann Hafstein - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-11-10 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1954-11-17 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1954-11-17 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (bygging íbúaðrhúsa til útrýmingar herbúðm o. fl.)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (atkvæðagreiðsla að hálfu Íslands)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-11-19 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (Norður-Atlantshafssamningurinn)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-12-07 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-12-13 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (leigubifreiðar í kaupstöðum)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-02-10 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1955-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1955-02-21 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-02-22 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-02-24 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1955-02-24 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1955-02-24 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1955-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (brunatryggingar utan Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp) útbýtt þann 1955-02-09 00:00:00
Þingræður:
51. þingfundur - Björn Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-02-22 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-02-22 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1955-02-22 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Björn Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-02-22 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (samvinnunefnd)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-03-16 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1955-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (vinnudeila)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1955-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (frumvarp) útbýtt þann 1955-03-08 00:00:00

Þingmál A171 (landkynning og ferðamál)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-03-18 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1955-03-18 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1955-03-18 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (óháðir alþýðuskólar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (bæjarstjórn í Kópavogskaupstað)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-04-04 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1955-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1955-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (jöfn laun karla og kvenna)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1954-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-05-10 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1955-05-10 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-11-02 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1954-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 ()[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1955-03-25 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A1 (fjárlög 1956)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-10-17 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1956-02-01 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1956-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (prentréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00

Þingmál A3 (íþróttalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00

Þingmál A4 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1956-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (sálfræðiþjónusta í barnaskólum)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdómur)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-10-18 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (varnarsamningur milli Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (jafnvægislánadeild við framkvæmdabanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (friðunarsvæði fyrir Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 1956-02-09 00:00:00

Þingmál A63 (byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-25 00:00:00

Þingmál A79 (milliliðagróði)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-11-18 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-11-23 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-04 00:00:00
Þingræður:
25. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1955-12-05 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-12-05 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1955-12-08 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1956-01-06 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1956-01-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1956-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-02-06 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-02-06 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-02-13 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-03-02 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (kaup og útgerð togara til atvinnuframkvæmda)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-03-15 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (framleiðslusjóður)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-02-28 00:00:00

Löggjafarþing 76

Þingmál A2 (afnot íbúðarhúsa í kaupstöðum)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-02-01 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Karl Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (húsnæðismálastjórn)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1956-10-23 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1957-01-31 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-01-31 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1957-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (dýravernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-10-10 17:00:00
Þingskjal nr. 227 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-02-09 00:00:00
Þingskjal nr. 399 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1957-04-03 00:00:00

Þingmál A11 (skipakaup)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1956-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (festing verðlags og kaupgjalds)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1956-11-02 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Björn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (endurskoðun varnarsamningsins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1956-11-16 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (Ungverjalandssöfnun Rauða krossins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (þáltill.) útbýtt þann 1956-11-13 00:00:00
Þingræður:
9. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (innflutningur á olíum og bensíni)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1956-12-05 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1957-01-23 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1957-01-23 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1957-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (innflutningur véla í fiskibáta)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1957-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-12-20 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1956-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (kirkjuþing og kirkjuráð)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1957-02-04 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (sala og útflutningur sjávarafurða o. fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1957-01-25 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1957-01-25 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1957-03-07 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1957-03-07 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1957-03-07 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Björn Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-03-26 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (lækkun tekjuskatts af lágtekjum)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1957-02-01 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (frumvarp) útbýtt þann 1957-02-18 00:00:00

Þingmál A118 (endurheimt íslenskra handrita frá Danmörku)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (löggæsla á skemmtisamkomum og þjóðvegum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1957-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-10 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Einar Olgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Einar Olgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-11 00:00:00
Þingræður:
88. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-04-12 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (biskup Íslands skuli hafa aðsetur í Skálholti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (þáltill.) útbýtt þann 1957-05-14 00:00:00

Þingmál A174 (menningarsjóður og menntamálaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-05-16 00:00:00

Þingmál B18 ()[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1957-05-27 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1957-05-27 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 ()[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1956-12-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1958)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-10-16 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-12-13 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1957-12-13 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1957-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1958-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (Ungverjalandsmálið)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1957-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (skattur á stóreignir)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1958-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1958-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (biskup í Skálholti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (þáltill.) útbýtt þann 1958-03-28 00:00:00

Þingmál A186 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1958-05-14 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1958-05-14 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1958-05-16 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1958-05-27 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1958-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 ()[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1958-06-02 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Pétur Pétursson - Ræða hófst: 1958-06-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-02-18 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1958-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 ()[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1957-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 ()[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Bjarni Benediktsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1957-11-05 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1957-11-05 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Bjarni Benediktsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1957-11-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A1 (fjárlög 1959)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-10-20 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1958-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (Ungverjalandsmálið)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (aðbúnaður fanga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Alfreð Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (niðurfærsla verðlags og launa o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (nefndarálit) útbýtt þann 1959-01-29 00:00:00
Þingræður:
61. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-01-23 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1959-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (ríkisreikningar)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1959-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (lögheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1959-02-25 00:00:00

Þingmál A139 (slíta stjórnmálasambandi við Breta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (þáltill.) útbýtt þann 1959-04-07 00:00:00

Þingmál A144 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (nefndarálit) útbýtt þann 1959-04-19 00:00:00
Þingræður:
107. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1959-04-14 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-04-14 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1959-04-14 00:00:00 - [HTML]
112. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1959-05-04 00:00:00 - [HTML]
112. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1959-05-04 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-05-06 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Karl Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-05-06 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1959-05-08 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-04-24 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-04-24 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Eiríkur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-04-24 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1959-04-24 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1959-04-24 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Karl Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-05-09 00:00:00 - [HTML]
116. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-04-25 00:00:00 - [HTML]
116. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1959-04-25 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1959-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1959-05-12 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-05-12 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1959-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-11-26 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1958-11-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 79

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1959-08-07 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-07-29 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1959-08-10 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1959-08-10 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1959-08-11 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Karl Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-08-11 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1959-08-04 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-08-04 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-08-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1959-08-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 ()[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1959-08-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A13 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði 1960)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1959-12-07 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1959-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (hagnýting farskipaflotans)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (fjárlög 1960)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-02-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-02-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1960-02-12 13:55:00
Þingræður:
23. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-05 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-02-05 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-02-05 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-06 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-02-06 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Björn Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-02-18 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Karl Kristjánsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-02-18 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1960-02-18 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1960-02-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Birgir Kjaran (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-02-11 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-02-11 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-12 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1960-02-12 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1960-02-12 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1960-02-12 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-02-12 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-15 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1960-02-15 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-15 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-02-15 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1960-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (lögheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-02-08 13:55:00

Þingmál A88 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-03-15 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-03-15 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-03-15 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1960-03-15 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1960-03-15 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-03-15 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-03-15 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (virkjun Jökulsár á Fjöllum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (málaleitan Nýasalandsmanna um að kæra Breta fyrir mannréttindanefnd Evrópuráðsins)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1960-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (brú yfir Ölfusárós)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Unnar Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-04-06 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-04-01 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1960-05-24 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Jón Skaftason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-05-25 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1960-05-27 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-06-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (eftirlit með fyrirtækjasamtökum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Unnar Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1960-04-28 09:12:00
Þingskjal nr. 437 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-05-12 09:12:00
Þingskjal nr. 440 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-05-13 09:12:00
Þingskjal nr. 445 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1960-05-13 09:12:00
Þingræður:
68. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-04-20 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-04-20 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-04-22 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Birgir Kjaran (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-04-28 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-04-28 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-04-28 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-04-29 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1960-05-09 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-05-02 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-02 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1960-05-02 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-05-02 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1960-05-10 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1960-05-10 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-05-05 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1960-05-05 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Daníel Ágústínusson - Ræða hófst: 1960-05-05 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-05-05 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Björn Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-05-13 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Karl Kristjánsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-05-13 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1960-05-13 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-05-06 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-05-06 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1960-05-06 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-05-06 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (verkfall opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (Verslunarbanki Íslands h.f.)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (dragnótaveiðar í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (alþjóðasiglingamálastofnun (IMCO))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-05-06 09:12:00

Þingmál A161 (úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalaginu)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1960-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-05-23 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-23 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Karl Kristjánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-05-31 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-05-31 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-05-31 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1960-05-31 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1960-06-01 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-06-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-06-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1960-05-31 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1960-05-31 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-31 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-05-31 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-05-31 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-05-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A1 (fjárlög 1961)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (ríkisfangelsi og vinnuhæli)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1960-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (bann gegn vinnustöðvun íslenskra atvinnuflugmanna)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1960-10-25 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-10-25 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-10-25 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (hlutleysi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (þáltill.) útbýtt þann 1960-10-24 09:07:00

Þingmál A81 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (framleiðslu- og framkvæmdaáætlun þjóðarinnar)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1960-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1961-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (ríkisreikningurinn 1959)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jónas Pétursson - Ræða hófst: 1961-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (alþjóðlega framfarastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-02-13 10:32:00
Þingskjal nr. 381 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-02-20 10:32:00

Þingmál A130 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-13 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1960-12-13 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1960-12-15 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-12-16 10:32:00
Þingræður:
40. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-15 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1961-02-03 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1961-02-03 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1961-02-07 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1961-02-07 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1961-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (fjárreiður Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, skipun nefndar skv. 39. gr. stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-01-27 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-01-27 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-01-30 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1961-01-31 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (stofnlánadeild sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1961-01-23 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-02-02 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1961-03-24 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (lausn fiskveiðideilunnar við Breta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-03-06 12:50:00
Þingræður:
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1961-03-02 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1961-03-06 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1961-03-06 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Daníel Ágústínusson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Páll Metúsalemsson - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1961-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1961-03-13 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1961-03-27 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-27 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A2 (samningar milli læknafélaga og sjúkrasamlaga)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1961-10-25 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-10-25 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-10-25 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1961-10-26 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-10-26 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (tjón af völdum vinnustöðvana)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-11-01 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1961-11-08 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1961-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (mótmæli gegn risasprengju Sovétríkjanna)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (lækkun aðflutningsgjalda)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-11-16 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Björn Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-11-16 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-16 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-11-17 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1962-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (afturköllun sjónvarpsleyfis)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1962-02-28 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1962-02-28 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1962-02-28 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1962-02-28 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1962-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (frumvarp) útbýtt þann 1962-02-02 00:00:00
Þingræður:
47. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-02 00:00:00

Þingmál A152 (útflutningssamtök)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1962-03-21 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1962-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (Stofnalánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1962-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (samstarfssamningur Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1962-04-05 00:00:00

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 ()[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Benedikt Gröndal (forseti) - Ræða hófst: 1961-10-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A1 (fjárlög 1963)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1962-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-11 00:00:00

Þingmál A6 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-06 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1962-11-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-11-13 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-13 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1962-11-22 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Alfreð Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (lánsfé til húsnæðismála)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (Ferðaskrifstofa ríkisins)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-10-25 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1962-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (hámarksþóknun fyrir verkfræðistörf)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-28 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1963-02-28 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-25 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1963-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1962-11-05 00:00:00
Þingræður:
24. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-03 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1963-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1962-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (alþjóðasamþykkt er varðar misrétti með tilliti til atvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1962-12-19 00:00:00
Þingskjal nr. 399 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-03-14 00:00:00

Þingmál A144 (heimild til þess að afhenda þjóðkirkju Íslands Skálholtsstað)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-03-25 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (hagnýting síldarafla við Suðurland)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1963-04-17 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-18 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1962-11-14 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1963-02-13 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-04-06 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1963-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 ()[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1963-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1962-10-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A1 (fjárlög 1964)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1963-10-22 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-10-22 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1964-02-11 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1964-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (framkvæmdir Atlantshafsbandalagsins í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 1963-10-23 00:00:00
Þingræður:
7. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (lausn kjaradeilu verkfræðinga)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (rannsóknarnefnd til rannsóknar á verðbréfa- og víxlakaupum)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (launamál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-11-04 00:00:00
Þingræður:
9. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-11-01 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1963-11-01 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1963-11-01 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-11-01 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-11-05 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-11-05 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-11-05 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1963-11-05 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1963-11-07 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1963-11-07 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1963-11-08 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1963-11-07 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (bygging leiguhúsnæðis)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (Listasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1963-12-02 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1963-12-10 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Helgi Bergs (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Helgi Bergs (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Helgi Bergs (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1963-12-11 00:00:00

Þingmál A101 (bann gegn tilraunum með kjarnorkuvopn)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins o.fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Helgi Bergs (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-01-30 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-01-24 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-01-26 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1964-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1964-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (búfjárhald í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1964-04-09 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1964-04-13 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - Ræða hófst: 1964-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (tekjustofn handa þjóðkirkju Íslands)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (aðstoð frá Viðreisnarsjóði Evrópuráðsins)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (eftirlit með fyrirtækjasamtökum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Unnar Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (vináttuheimsókn fulltrúa Alþingis til Grænlendinga)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (utanríkisstefna íslenska lýðveldisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (þáltill.) útbýtt þann 1964-03-03 00:00:00
Þingræður:
61. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-04-10 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1964-04-10 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-10 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-04-10 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1964-04-10 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1964-04-10 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1964-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (embætti lögsögumanns)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (sjómannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (áfengisvandamálið)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1964-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A805 (alþýðuskólar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1964-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B29 ()[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Birgir Finnsson (forseti) - Ræða hófst: 1963-11-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A1 (fjárlög 1965)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-10-23 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1964-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (verðtrygging launa)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1964-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (vaxtalækkun)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 1964-10-20 00:00:00

Þingmál A58 (innlent lán)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Björn Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (verkfall opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1964-11-17 00:00:00

Þingmál A74 (einkasala ríkisins á tóbaki)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1965-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-11-30 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1964-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (útfærsla fiskveiðilandhelginnar fyrir Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1965-03-16 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1965-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1965-04-06 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1965-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lausn kjaradeilu atvinnuflugmanna)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1965-04-26 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-26 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-30 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1965-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1965-05-10 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1965-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A1 (fjárlög 1966)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-12-02 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1965-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (Húsnæðismálastofnun ríksisins)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (héraðsskólar)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-10-19 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-19 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (samdráttur í iðnaði)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (verðlagning landbúnaðarvara)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-11-01 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1965-12-06 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1965-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (þjóðaratkvæðagreiðsla um samkomustað Alþingis)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (afnám laga um verkfall opinberra starfsmanna o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1965-11-02 00:00:00

Þingmál A61 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1965-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (frumvarp) útbýtt þann 1965-11-24 00:00:00

Þingmál A89 (innflutnings- og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1965-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-02-10 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1966-02-14 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1966-04-01 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ragnar Jónsson - Ræða hófst: 1966-04-01 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-04-01 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1966-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (reikningsskil hinna rændu þjóða við þær ríku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (þáltill.) útbýtt þann 1966-02-22 00:00:00
Þingræður:
30. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-09 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1966-03-16 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-03-16 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1966-03-23 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (takmörkun sjónvarps frá Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-13 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1966-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-03-25 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1966-03-25 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1966-03-25 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1966-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-04-28 00:00:00
Þingræður:
65. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1966-04-02 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1966-04-04 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1966-04-19 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1966-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (alþjóðasamningur um lausn fjárfestingardeilna)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (verðlagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (frumvarp) útbýtt þann 1966-04-13 00:00:00

Þingmál A186 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Gunnar Guðbjartsson - Ræða hófst: 1966-04-28 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Björn Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-25 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-05-03 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1965-10-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A1 (fjárlög 1967)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-11-30 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1966-10-18 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Geir Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1966-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-24 00:00:00

Þingmál A17 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (verðlagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 1966-10-20 00:00:00
Þingræður:
6. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (bátaábyrgðarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-04-08 00:00:00

Þingmál A37 (lýsishersluverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (tillögur U Þants til lausnar á styrjöldinni í Víetnam)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-03-15 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1967-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (verðstöðvun)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-11-29 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-11-29 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1966-12-12 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1966-12-15 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Helgi Bergs (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-17 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-17 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1966-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1967-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (samstarf gegn alþjóðlegum einokunarauðhringum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (þáltill.) útbýtt þann 1967-02-13 00:00:00

Þingmál A116 (uppsögn varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-16 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-02-16 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1967-02-20 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1967-03-02 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-03-14 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (launaskattur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Björn Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-21 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1967-02-23 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1967-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (afnám einkasölu á viðtækjum)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ólafur Björnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-28 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1967-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (Fiskimálaráð)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1967-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-03-10 00:00:00
Þingræður:
48. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-03-07 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1967-03-13 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1967-03-13 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1967-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1967-04-15 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1967-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (skipulag framkvæmda á vegum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (frumvarp) útbýtt þann 1967-04-07 00:00:00

Þingmál A179 (lántaka vegna framkvæmdaáætlunar fyrir árið 1967)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Helgi Bergs (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (þóknun fyrir innheimtu opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 ()[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-10-13 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-10-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A1 (fjárlög 1968)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1967-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Kristján Thorlacius - Ræða hófst: 1967-10-16 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-18 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1967-10-18 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-18 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1967-11-14 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1967-11-14 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1967-11-14 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1967-11-15 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1967-11-15 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1967-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1968-04-04 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Benedikt Gröndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-11-28 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1967-12-07 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1967-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (verðlagsuppbót á laun og vísitala framfærslukostnaðar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1967-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (aðild Íslands að GATT)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1967-12-18 00:00:00

Þingmál A97 (breyting á lausaskuldum bænda í föst lán)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (styrjöldin í Víetnam)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1968-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (nefnd til að rannsaka ýmis atriði herstöðvamálsins)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1968-03-18 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-03-18 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Magnús H. Gíslason - Ræða hófst: 1968-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (ráðstafanir til lækkunar ríkisútgjalda)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-03-15 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-28 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1968-03-28 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1968-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1967-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1968-04-17 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-17 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-17 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1968-04-17 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 ()[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 ()[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1967-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 ()[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-04 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B54 ()[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Birgir Finnsson (forseti) - Ræða hófst: 1968-04-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A1 (fjárlög 1969)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00

Þingmál A17 (íbúðarhúsabyggingar í Breiðholtshverfi)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1968-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 1968-10-29 00:00:00

Þingmál A45 (aðild að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (ráðstafanir vegna nýs gengis)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1968-11-21 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-11-21 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-11-21 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1968-11-21 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Tómas Karlsson - Ræða hófst: 1968-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (eignakönnun)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1968-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (Atvinnumálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (frumvarp) útbýtt þann 1968-12-13 00:00:00
Þingræður:
29. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-16 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-25 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-25 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1969-03-25 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-03-25 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-03-27 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-27 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (efnahagssamvinna Norðurlanda)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1969-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (lausn kjaradeilu útvegsmanna og yfirmanna á bátaflotanum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Björn Pálsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1969-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (breytingar á lausaskuldum bænda í föst lán)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-10 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1969-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (aðgerðir í atvinnumálum)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Sveinn Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1969-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (leigunám fyrirtækja vegna verkbannsaðgerða)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1969-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A236 (verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1969-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-05-08 00:00:00

Þingmál A261 (Áburðarverksmiðjan)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1968-11-13 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 ()[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-02-21 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-02-25 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1969-02-25 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jónas Jónsson - Ræða hófst: 1969-02-25 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Sverrir Júlíusson - Ræða hófst: 1969-02-25 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1969-02-24 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-02-24 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1969-02-24 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1969-02-24 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-02-24 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1969-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 ()[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1969-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A1 (fjárlög 1970)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (aðild Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1969-12-05 00:00:00
Þingræður:
20. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-12-08 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-12-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (verðgæsla og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-17 00:00:00
Þingræður:
32. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-12-19 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1969-12-19 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1970-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (útgáfa erlendra öndvegisrita á íslensku)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (skemmtanaskattur)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1970-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-04-28 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1970-04-28 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1970-03-19 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1970-04-10 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Birgir Kjaran - Ræða hófst: 1970-04-10 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1970-04-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A1 (fjárlög 1971)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1970-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (mengun frá álbræðslunni í Straumi)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Haraldur Henrysson - Ræða hófst: 1971-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (verkfall stýrimanna, vélstjóra o.fl.)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1970-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (alþjóðasamningur um stjórnmálasamband)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-19 00:00:00

Þingmál A73 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1971-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (rannsókn á aðdraganda verðstöðvunar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1970-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (atvinnuöryggi)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1970-11-12 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-01-26 00:00:00

Þingmál A186 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-01 00:00:00

Þingmál A203 (Hagstofnun launþegasamtakanna)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (rannsóknarnefnd til könnunar á högum fanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (þáltill.) útbýtt þann 1971-02-25 00:00:00

Þingmál A222 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jónas Pétursson - Ræða hófst: 1971-03-04 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1971-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A281 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1971-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A294 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A363 (Fræðslumyndasafn ríkisins)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1971-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-15 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 ()[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1971-03-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A1 (fjárlög 1972)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1971-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00

Þingmál A46 (öryggismál Íslands)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Geir Hallgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-21 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1972-03-21 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1972-03-21 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1972-03-21 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1972-04-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Sigurður Magnússon - Ræða hófst: 1972-04-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-04-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1972-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (Jafnlaunadómur)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1972-04-21 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1971-11-22 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-18 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Matthías Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-18 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1971-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (fjörutíu stunda vinnuvika)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1971-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (alþjóðasamningur um bann við staðsetningu kjarnorkuvopna á hafsbotni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1972-02-07 00:00:00

Þingmál A185 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-03-13 00:00:00

Þingmál A221 (aðstoð við nýlenduþjóðir Portúgals)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (þáltill.) útbýtt þann 1972-03-14 00:00:00
Þingræður:
62. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-28 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1972-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (stuðningur við friðaráætlun þjóðfrelsishreyfingar í Suður-Víetnam)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (þáltill.) útbýtt þann 1972-04-18 00:00:00

Þingmál A269 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A913 (endurbætur vegna hraðfrystiiðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1972-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B1 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Kristján Eldjárn (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1971-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-10-18 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1971-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 ()[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-23 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1971-11-23 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1971-11-23 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1971-11-23 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1971-11-23 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1971-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 ()[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1972-01-20 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1972-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B24 ()[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1972-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A1 (fjárlög 1973)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1972-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (fiskeldi í sjó)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (dvalarheimili aldraðra)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1972-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (öryggismál Íslands)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-30 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1972-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (fjölbrautaskóli)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (endurskoðun fræðslulaga)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1973-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1973-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-02 00:00:00

Þingmál A253 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00

Þingmál A281 (kennsluskylda og rannsóknarstörf prófessora)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1972-12-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A1 (fjárlög 1974)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1974-05-07 00:00:00 - [HTML]
128. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]
128. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-22 00:00:00

Þingmál A31 (lækkun tekjuskatts á einstaklingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 1973-10-23 00:00:00

Þingmál A35 (afnám vínveitinga á vegum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1973-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1974-04-30 00:00:00
Þingræður:
74. þingfundur - Steinþór Gestsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1974-03-11 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1974-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-05 00:00:00

Þingmál A92 (bráðabirgðasamkomulag við Bretland um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Eysteinn Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-19 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (eftirlit með einokun, hringamyndun og samkeppnishömlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (frumvarp) útbýtt þann 1973-11-14 00:00:00
Þingræður:
28. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1973-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-03 00:00:00

Þingmál A147 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-17 00:00:00

Þingmál A176 (jarðgufuvirkjun við Kröflu eða Námafjall)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1974-01-30 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1974-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (Félagsmálaskóli alþýðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-19 00:00:00
Þingræður:
53. þingfundur - Björn Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-04 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1974-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (frumvarp) útbýtt þann 1974-01-22 00:00:00

Þingmál A222 (boð til Alexanders Solzhenitsyn um búsetu hér á landi)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-05 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1974-03-05 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1974-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A227 (notkun nafnskírteina)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1974-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A247 (skattaleg meðferð verðbréfa)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1974-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A281 (Iðntæknistofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1974-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A296 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-29 00:00:00

Þingmál A307 (öryggis- og varnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (þáltill.) útbýtt þann 1974-04-17 00:00:00

Þingmál A320 (opinberar fjársafnanir)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A327 (Félagsmálasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1974-04-23 00:00:00

Þingmál A337 (jafnvægi í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-05-03 00:00:00 - [HTML]
119. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1974-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A378 (sala á tækjum til ölgerðar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1973-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B54 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1974-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B59 ()[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-13 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1974-02-13 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1974-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B61 ()[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Bjarnfríður Leósdóttir - Ræða hófst: 1974-02-13 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1974-02-13 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1974-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B71 ()[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Hjördís Hjörleifsdóttir - Ræða hófst: 1974-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B89 ()[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1974-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B96 ()[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Eysteinn Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1974-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S90 ()[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-20 00:00:00

Löggjafarþing 95

Þingmál A1 (landgræðslu- og gróðurverndaráætlun)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (forseti) - Ræða hófst: 1974-07-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (sjónvarpsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 1974-08-29 00:00:00

Löggjafarþing 96

Þingmál A15 (happdrættislán ríkissjóðs vegna Norðurvegar og Austurvegar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (upplýsingaskylda stjórnvalda)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1974-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (bætt skilyrði til viðtöku hljóðvarps- og sjónvarpssendinga)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1974-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (sjónvarpsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (þáltill.) útbýtt þann 1974-11-11 00:00:00
Þingræður:
13. þingfundur - Albert Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-26 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1974-11-26 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1974-11-26 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1974-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (samræmd vinnsla sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-21 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-19 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1974-12-19 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-03 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1975-03-03 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1975-03-05 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1975-03-05 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-05 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1975-03-05 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-20 00:00:00

Þingmál A67 (eignarráð þjóðarinnnar á landinu)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1975-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (fiskræktarmál eldisstöðvarinnar að Laxalóni)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1975-02-10 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1975-02-10 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1975-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (breyting fjárlagaárs)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (opinberar fjársafnanir)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1975-01-29 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-16 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1975-04-16 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1975-04-22 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Soffía Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1975-04-25 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Oddur Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Helgi Seljan (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (launasjóður rithöfunda)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1975-03-12 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1975-02-12 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1975-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (áhrif olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1975-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1975-03-12 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1975-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (varnir gegn óréttmætum verslunarháttum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (frumvarp) útbýtt þann 1975-03-20 00:00:00
Þingræður:
62. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (kaupþing)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1975-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (Félagsmálasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1975-04-30 00:00:00

Þingmál A310 (samkomulag Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 1974-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A346 (utanríkismál 1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1975-05-07 00:00:00
Þingræður:
78. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 ()[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1974-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 ()[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B71 ()[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1975-03-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-12-15 00:00:00
Þingræður:
9. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-10-28 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Geir Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1975-12-16 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1975-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1975-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-16 00:00:00

Þingmál A29 (fjárreiður stjórnmálaflokka)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1975-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1975-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (auglýsingar erlendra fyrirtækja í sjónvarpinu)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1976-04-27 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1976-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 1975-11-13 00:00:00
Þingræður:
15. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (samkomulag við Sambandslýðveldið Þýskaland um veiðar þýskra togara)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Vilborg Harðardóttir - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (bátaábyrgðarfélög)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (tölvutækni við söfnun upplýsinga um skoðanir manna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (þáltill.) útbýtt þann 1976-02-03 00:00:00

Þingmál A155 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00
Þingræður:
62. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-18 00:00:00

Þingmál A172 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1976-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1976-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (jafnrétti kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-08 00:00:00
Þingræður:
75. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (upptaka ólöglegs sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A232 (rannsókn sakamála)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Helgi Seljan (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A247 (heimildir Færeyinga til fiskveiða innan fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A270 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-05 00:00:00

Þingmál A318 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1976-04-08 00:00:00
Þingræður:
84. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-05 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 ()[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B112 ()[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1976-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S11 ()[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-10-21 00:00:00

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00
Þingræður:
31. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1976-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (frumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00

Þingmál A7 (ferðafrelsi)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1976-11-04 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1976-11-04 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1976-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (alþjóðasamningur um varnarráðstafanir vegna glæpa gegn einstaklingum er njóta alþjóðlegrar verndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1976-10-14 15:00:00

Þingmál A41 (dvalarheimili aldraðra)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1977-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (tölvutækni við söfnun upplýsinga um skoðanir manna og persónulega hagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (þáltill.) útbýtt þann 1976-11-09 00:00:00

Þingmál A69 (áhrif Framkvæmdastofnunar ríkisins og Byggðasjóðs á athugun á atvinnu- og byggðaþróun í landinu)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1977-02-01 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (eignarráð yfir landinu)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1976-11-29 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1976-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sigurður Magnússon - Ræða hófst: 1977-02-10 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1977-04-18 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Sigurður Magnússon (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1977-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (varnir gegn óréttmætum verslunarháttum)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (löndun á loðnu til bræðslu)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1976-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1977-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (frumvarp) útbýtt þann 1977-02-11 00:00:00

Þingmál A177 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1977-03-29 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1977-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-03-26 00:00:00

Þingmál A215 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (frumvarp) útbýtt þann 1977-03-29 00:00:00

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1976-10-25 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-10-25 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1976-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B60 ()[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1977-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B68 ()[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1977-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B78 ()[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1977-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B81 ()[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1977-04-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A7 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1977-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (efling útflutningsstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1977-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1977-10-12 00:00:00

Þingmál A21 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1977-11-14 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1977-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1977-10-17 00:00:00
Þingræður:
15. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-11-16 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1977-11-16 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1977-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (alþjóðasamningur um ræðissamband)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-19 00:00:00

Þingmál A55 (þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort heimila skuli framleiðslu og sölu áfengs öls)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1977-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (eignarráð yfir landinu)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1977-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (fjárhagslegur stuðningur við fræðslustarfsemi MFA og bréfaskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 1977-11-02 00:00:00

Þingmál A98 (löndun á loðnu til bræðslu)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (rekstrar- og afurðalán til bænda)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (vegáætlun 1977-1980)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1978-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (samkeppni í verðmyndun og samruni fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (frumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00
Þingræður:
81. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (bann við fjárhagslegum stuðningi erlendra aðila við íslenska stjórnmálaflokka)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-03-01 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1978-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00
Þingskjal nr. 568 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-04-14 00:00:00
Þingskjal nr. 675 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00
Þingskjal nr. 770 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00
Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-03 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1978-04-03 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1978-04-19 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1978-04-19 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1978-04-22 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-04-26 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-04-26 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-26 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Ragnar Arnalds (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (endurskoðun meiðyrðalöggjafar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Vilborg Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A343 (meðferð dómsmála)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1978-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1977-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1977-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1977-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1977-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B37 ()[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ingi Tryggvason - Ræða hófst: 1977-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B56 ()[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B78 ()[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Karl G. Sigurbergsson - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A6 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-16 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Finnur Torfi Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-12-15 00:00:00
Þingræður:
12. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (beinar greiðslur til bænda)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Stefán Valgeirsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1979-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (gjald á veiðileyfi útlendinga sem veiða í íslenskum ám)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Árni Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-02 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1978-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-25 00:00:00
Þingræður:
30. þingfundur - Finnur Torfi Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (félagsmálaskóli alþýðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-30 00:00:00
Þingræður:
17. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-20 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1978-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (verktakastarfsemi við Keflavíkurflugvöll)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (fjárlög 1979)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1978-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (innkaup opinberra aðila á íslenskum iðnaðarvörum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1979-02-22 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1979-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (samvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1979-02-21 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1979-02-21 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1979-02-26 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Finnur Torfi Stefánsson - Ræða hófst: 1979-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1978-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (leiklistarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-12-16 00:00:00
Þingræður:
34. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-18 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-18 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (alþjóðasamningar um varnir gegn mengun sjávar af völdum olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-27 00:00:00

Þingmál A106 (ráðstafanir til viðnáms gegn verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1978-11-27 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1978-11-29 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór Blöndal (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (endurskoðun meiðyrðalöggjafar)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-11 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1979-05-22 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Ellert B. Schram - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1979-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (alþjóðasamningar um mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1978-12-06 00:00:00
Þingræður:
57. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1979-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1978-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-03-05 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1979-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (verðgildi íslensks gjaldmiðils)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1979-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-19 00:00:00

Þingmál A166 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-02-14 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 1979-01-31 00:00:00
Þingræður:
50. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-02-12 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1979-02-12 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1979-02-12 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1979-02-12 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1979-02-14 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1979-02-14 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1979-02-14 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1979-02-14 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1979-02-14 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1979-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1979-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (almennar skoðanakannanir)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1979-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1979)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Geir Hallgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-06 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1979-03-06 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1979-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (stjórn efnahagsmála o.fl.)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-04 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1979-04-04 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 1979-04-04 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1979-04-06 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1979-04-06 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jón G. Sólnes (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (skipan gjaldeyris- og viðskiptamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (nefndarálit) útbýtt þann 1979-05-16 00:00:00
Þingræður:
90. þingfundur - Oddur Ólafsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-17 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1979-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A307 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 720 (frumvarp) útbýtt þann 1979-05-15 00:00:00

Þingmál A310 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A357 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-04-27 00:00:00
Þingræður:
88. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1979-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 ()[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Kristján Eldjárn (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1978-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 ()[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1978-10-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1978-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B49 ()[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1978-12-07 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1978-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B128 ()[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1979-05-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A7 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00

Þingmál B19 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1979-10-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1979-10-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A53 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-01-08 00:00:00

Þingmál A70 (aukin nýting í fiskvinnslu)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Tryggvi Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (lántaka Framleiðsluráðs landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (ráðgjöf og fræðsla varðandi fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-04-01 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1980-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (geðheilbrigðismál)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1980-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (orkujöfnunargjald)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-04-09 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (Evrópusamningur um varnir gegn hryðjuverkum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1980-04-17 00:00:00

Þingmál A174 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (frumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00
Þingræður:
69. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (lánsfjárlög 1980)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1980-05-21 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (Iðnrekstrarsjóður)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (alþjóðasamþykkt varðandi samstarf á sviði vinnumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1980-05-16 00:00:00

Þingmál A231 (utanríkismál 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-04-28 00:00:00
Þingræður:
60. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1980-05-17 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B42 ()[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B94 ()[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1980-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B110 ()[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1980-05-19 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-19 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A1 (fjárlög 1981)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Albert Guðmundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1980-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (réttarstaða fólks í óvígðri sambúð)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1980-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (Grænlandssjóður)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (stóriðjumál)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Geir Hallgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 1980-10-22 00:00:00

Þingmál A45 (viðskptafræðingar)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (sveigjanlegur vinnutími hjá ríkisfyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1980-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (opinber stefna í áfengismálum)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1980-11-25 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1980-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1981-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1981-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (ferðagjaldeyrir)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (ráðgjöf og fræðsla varðandi fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (viðnám gegn verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-02-25 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-02-26 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-02-26 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (alþjóðasamþykkt um framkvæmd alþjóðlegra reglna á sviði vinnumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1981-01-29 00:00:00

Þingmál A209 (tollskrá)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Albert Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (alþjóðasamningur um varnir gegn töku gísla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1981-03-11 00:00:00

Þingmál A269 (heilbrigðis- og vistunarþjónustu fyrir aldraða)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-03-26 00:00:00

Þingmál A301 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-04-28 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-04-28 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1981-05-22 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1981-05-22 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1981-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A306 (verðlagsaðhald)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-04-28 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1981-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A311 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-30 00:00:00

Þingmál A372 (málefni Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-05-07 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A388 (utanríkismál 1981)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-11 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-05-11 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1981-05-11 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 ()[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B45 ()[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-12-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A2 (Listskreytingasjóður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Haraldur Ólafsson - Ræða hófst: 1981-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (fjarskiptalög)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (héraðsútvarp)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1981-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00
Þingræður:
6. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (afstaða símnotenda til mismunandi valkosta við jöfnun símkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 1981-10-15 00:00:00
Þingræður:
10. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1981-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (ráðunautur í öryggis- og varnarmálum)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-09 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-09 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (landnýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (þáltill.) útbýtt þann 1981-10-27 00:00:00
Þingræður:
41. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1982-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (þáltill.) útbýtt þann 1981-11-09 00:00:00
Þingræður:
43. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1982-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-17 00:00:00
Þingræður:
14. þingfundur - Finnur Torfi Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-23 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Finnur Torfi Stefánsson - Ræða hófst: 1981-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (sjónvarp einkaaðila)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (alþjóðleg ráðstefna um afvopnun á Norður-Atlantshafi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (þáltill.) útbýtt þann 1981-11-25 00:00:00

Þingmál A124 (sjálfsforræði sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Magnús H. Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (lokunartími sölubúða)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-07 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1981-12-07 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-12-07 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-12-07 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Vilmundur Gylfason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (liðsinni við pólsku þjóðina)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (virkjunarframkvæmdir og orkunýting)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - Ræða hófst: 1982-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (stuðningur við pólsku þjóðina)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (stefna í flugmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (þáltill.) útbýtt þann 1982-02-01 00:00:00
Þingræður:
76. þingfundur - Árni Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-15 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1982-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (málefni El Salvador)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-25 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1982-03-25 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (verðlag og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-04-16 00:00:00
Þingræður:
43. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-22 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1982-02-26 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-02-26 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-26 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-02-26 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1982-02-26 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-02-23 00:00:00

Þingmál A245 (landsnefnd til stuðnings jafnrétti og frelsi í Suður-Afríku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (þáltill.) útbýtt þann 1982-03-22 00:00:00

Þingmál A271 (útvarpsrekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 583 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-05 00:00:00
Þingræður:
69. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - Ræða hófst: 1982-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A288 (Framleiðsluráð landbúnðaarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-16 00:00:00
Þingræður:
74. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-23 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1982-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A293 (vatnaflutningar af vatnasvæði Skjálfandafljóts)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1982-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A321 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A334 (ráðstafanir vegna myntbreytingar)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A354 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A364 (utanríkismál 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-03-15 00:00:00
Þingræður:
75. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-04-06 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1982-04-06 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1982-04-06 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-04-27 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1982-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 ()[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1981-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B34 ()[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1981-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B35 ()[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B36 ()[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - Ræða hófst: 1981-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B81 ()[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-03-11 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 ()[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-29 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S452 ()[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-29 00:00:00

Löggjafarþing 105

Þingmál A3 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 09:49:00

Þingmál A4 (lokunartími sölubúða)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-11-17 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-11-17 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-11-17 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Vilmundur Gylfason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (stefna í flugmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 1982-10-13 15:00:00

Þingmál A28 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1982-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1982-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (orlof)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-11-29 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1982-11-29 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (útvarpsrekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-09 00:00:00

Þingmál A88 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-11-23 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-23 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-11-23 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-11-23 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (gerð frumvarps til stjórnarskipunarlaga um aðgreiningu löggjafarvalds og framkvæmdavalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (þáltill.) útbýtt þann 1982-11-18 00:00:00

Þingmál A102 (fjárhagsstaða láglaunafólks og lífeyrisþega)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1983-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (landnýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (þáltill.) útbýtt þann 1982-12-17 00:00:00

Þingmál A152 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-16 00:00:00

Þingmál A159 (Olíusjóður fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1983-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1983-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-25 15:53:00
Þingræður:
46. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1983-02-28 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1983-03-08 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1983-03-08 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1983-03-08 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Vilmundur Gylfason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00
Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (samkomudagur Alþingis)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-14 00:00:00

Þingmál A261 (beinar greiðslur til bænda)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-02-28 15:53:00

Þingmál A281 (Evrópuráðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-03-03 15:53:00

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 ()[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B119 ()[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A1 (fjárlög 1984)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1983-12-13 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (framkvæmd byggðastefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 1983-10-11 23:59:00

Þingmál A11 (launamál)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-10-19 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1983-10-19 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-10-24 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1983-10-26 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1983-11-02 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1983-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (endurmat á störfum láglaunahópa)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1983-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1983-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00
Þingræður:
70. þingfundur - Stefán Benediktsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-28 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Stefán Benediktsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1984-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (afnám laga um álag á ferðagjaldeyri)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (fjármálaráðstafanir til verndar lífskjörum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-12-07 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Skúli Alexandersson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (lagmetisiðnaður)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Karl Steinar Guðnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1984-05-07 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1984-05-07 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1984-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00
Þingræður:
22. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1983-11-28 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (stefna í flugmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-16 00:00:00

Þingmál A102 (Íslandssögukennsla í skólum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-22 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (landnýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-17 00:00:00

Þingmál A111 (áfengt öl)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-29 00:00:00
Þingræður:
23. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-30 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-27 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1984-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-12-07 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1984-02-13 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-02-13 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-13 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1984-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (gjaldeyris- og viðskiptamál)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1983-12-07 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1983-12-14 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1983-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (heildarstefna í áfengismálum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (frysting kjarnorkuvopna)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (lántaka vegna flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1984-02-01 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-12-17 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (umhverfismál)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-14 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-01-25 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-03-07 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-05-18 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (kennsla í Íslandssögu)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-09 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00

Þingmál A184 (friðarfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (þáltill.) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00
Þingræður:
68. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-20 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1984-03-20 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1984-03-22 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-03-22 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1984-03-27 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-29 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-03-29 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1984-03-29 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1984-03-29 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (sameiginleg hagsmunamál Grænlendinga og Íslendinga)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1984-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (úttekt á rekstrar- og afurðalánakerfi atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1984-03-06 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1984-03-13 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (átak í nýiðnaði)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Kristófer Már Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1984-05-19 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A232 (afvopnun á Norður-Atlantshafi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (þáltill.) útbýtt þann 1984-03-01 00:00:00

Þingmál A243 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A261 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (framburðarkennsla í íslensku)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1984-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A305 (umboðsþóknun vegna gjaldeyrisviðskipta)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1984-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A306 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A361 (Seðlabankahús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (þáltill.) útbýtt þann 1984-05-15 00:00:00

Þingmál A363 (kjaradómur í vinnudeilu Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Flugleiða)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A379 (þing Evrópuráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-04 00:00:00

Þingmál A380 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-03 00:00:00
Þingræður:
91. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A405 (verðlagning á sjávarafurðum á Bandaríkjamarkaði)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A417 (skýrsla Stefáns Jónssonar til utanrríkisráðherra)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1984-02-14 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1984-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-10-13 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 ()[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-10-18 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1983-10-18 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-18 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1983-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B64 ()[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B98 ()[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B100 ()[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1984-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B109 ()[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B118 ()[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B149 ()[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B164 ()[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Þorsteinn Pálsson - Ræða hófst: 1984-05-15 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-15 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1984-05-15 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-05-15 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1984-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B189 ()[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-05-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1984-12-13 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (umsvif erlendra sendiráða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00
Þingræður:
10. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1984-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-02-20 00:00:00
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-03-21 00:00:00
Þingskjal nr. 907 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00
Þingskjal nr. 1203 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-10 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Kristófer Már Kristinsson - Ræða hófst: 1984-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1984-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1984-10-17 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Kristín S. Kvaran (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-25 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-25 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1985-02-27 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-02-27 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1985-03-11 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-03-11 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-03-11 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-13 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-13 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-03-13 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-06 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1985-05-06 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1985-05-13 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Ellert B. Schram - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1985-05-13 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Eiður Guðnason (4. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-12 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1985-06-12 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-06-12 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-12 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Haraldur Ólafsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-06-12 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Eiður Guðnason (4. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Haraldur Ólafsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Eiður Guðnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Ragnar Arnalds - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00
Þingræður:
9. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1984-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (frysting kjarnorkuvopna)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (Fiskifélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-10-22 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (rannsóknarnefnd til að rannsaka afskipti ráðherra og embættismanna af rekstri ólöglegra útvarpsstöðv)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Haraldur Ólafsson - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-22 00:00:00
Þingræður:
64. þingfundur - Pálmi Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-06 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-13 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-05-13 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-05-13 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1985-05-22 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (sóknargjöld)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (kirkjusóknir)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Haraldur Ólafsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Guðmundur Einarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (sala Landssmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-01 00:00:00

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-11-20 00:00:00
Þingskjal nr. 196 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-11-28 00:00:00
Þingræður:
14. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-11-21 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1984-12-14 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (stighækkandi eignarskattsauki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-19 00:00:00

Þingmál A167 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-12-10 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Guðmundur Einarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (verndun kaupmáttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (frumvarp) útbýtt þann 1984-11-26 00:00:00
Þingræður:
20. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-05 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1984-12-12 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (aðstöðugjald)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (frumvarp) útbýtt þann 1984-12-06 00:00:00
Þingræður:
42. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-11 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (kjarnorkuvopnalaust svæði á Norðurlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (þáltill.) útbýtt þann 1984-12-06 00:00:00

Þingmál A204 (geymsla kjarnorkuvopna á íslensku yfirráðasvæði)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1985-02-14 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Haraldur Ólafsson - Ræða hófst: 1985-02-14 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1985-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (nýjar hernaðarratsjárstöðvar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1985-03-21 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1985-03-21 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1985-03-21 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-23 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Valdimar Indriðason (Nefnd) - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (norskt sjónvarp um gervihnött)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (stofnun og rekstur smáfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A239 (endursala íbúða í verkamannabústöðum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A247 (flutningsjöfnunarsjóður olíu og bensíns)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Valdimar Indriðason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-04 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1985-02-04 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1985-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (rannsókn á innflutningsversluninni)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1985-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (fullvinnsla sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Haraldur Ólafsson - Ræða hófst: 1985-02-26 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Valdimar Indriðason - Ræða hófst: 1985-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A267 (stjórn efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (ráðstafanir í húsnæðismálum)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A281 (hagnýting Seðlabankahúss)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (þáltill.) útbýtt þann 1985-02-06 00:00:00
Þingræður:
45. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1985-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A286 (kjör og starfsaðstaða framhaldskólakennara)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A311 (sölu- og markaðsmál)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1985-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A314 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A331 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A335 (frelsi í innflutningi á olíuvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (þáltill.) útbýtt þann 1985-02-26 00:00:00
Þingræður:
71. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-16 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-16 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1985-04-16 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1985-04-16 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-18 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A336 (frelsi í útflutningsverslun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (þáltill.) útbýtt þann 1985-02-26 00:00:00
Þingskjal nr. 1118 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1985-06-06 00:00:00
Þingskjal nr. 1158 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-07 00:00:00
Þingræður:
72. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-18 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-18 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-04-18 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Valdimar Indriðason - Ræða hófst: 1985-04-18 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1985-04-18 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-04-18 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Gunnar G. Schram - Ræða hófst: 1985-04-18 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1985-04-18 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-18 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1985-04-18 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1985-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A347 (aðgerðir til að bæta hag sjómanna)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A353 (afnám misréttis gagnvart konum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1985-03-13 00:00:00

Þingmál A355 (starfsheiti og starfsréttindi heilbrigðisstétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1985-03-14 00:00:00
Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A359 (lækkun vaxta og stöðvun nauðungaruppboða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (þáltill.) útbýtt þann 1985-03-14 00:00:00

Þingmál A363 (lagmetisiðnaður)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-03-18 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Björn Dagbjartsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A366 (könnun á hagkvæmni útboða)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A376 (réttarstaða fólks í óvígðri sambúð)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Maríanna Friðjónsdóttir - Ræða hófst: 1985-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A395 (framleiðslustyrkir til kartöfluverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-04-23 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A398 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A409 (útflutningur niðurgreiddra landbúnaðarafurða)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A416 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A417 (sjónvarpsefni frá fjarskiptahnöttum)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Svavar Gestsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Svavar Gestsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Valdimar Indriðason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A427 (fiskeldismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (þáltill.) útbýtt þann 1985-04-16 00:00:00
Þingræður:
80. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A428 (gjöld af tóbaksvörum)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1985-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A429 (verslun ríkisins með áfengi)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-06-06 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A435 (uppeldisstörf á dagvistarheimilum)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A437 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 739 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-18 00:00:00

Þingmál A447 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-06-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A455 (nýsköpun í atvinnulífi)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Þorsteinn Pálsson - Ræða hófst: 1985-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A456 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Guðmundur Einarsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A472 (hafréttarsamningur Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1985-04-30 00:00:00

Þingmál A484 (friðarfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 858 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-08 00:00:00
Þingræður:
85. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A491 (framleiðsla og sala á búvörum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00
Þingræður:
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Helgi Seljan (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A493 (sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A496 (stefna Íslendinga í afvopnunarmálum)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórn efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A510 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Valdimar Indriðason - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A516 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (frumvarp) útbýtt þann 1985-05-24 00:00:00

Þingmál A520 (frjálsir vöruflutningar á sjó)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-05-31 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1985-05-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A532 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1265 (frumvarp) útbýtt þann 1985-06-13 00:00:00

Þingmál A543 (ríkisfjármál 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-03-21 00:00:00

Þingmál A544 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-04-10 00:00:00

Þingmál B14 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 ()[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þorsteinn Pálsson - Ræða hófst: 1984-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B36 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Þorsteinn Pálsson - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B41 ()[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-06 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Haraldur Ólafsson - Ræða hófst: 1984-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B70 ()[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B93 ()[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B106 ()[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-02 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-05-02 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1985-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B107 ()[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B111 ()[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B118 ()[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B131 ()[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Þorsteinn Pálsson - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1985-11-12 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1985-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00

Þingmál A6 (jafnrétti og frelsi í Suður Afríku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00
Þingræður:
10. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-31 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (fylkisstjórnir)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (rannsókn á innflutningsversluninni)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1985-12-17 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (þjóðhagsáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-10-15 00:00:00

Þingmál A39 (kynþáttaaðskilnaðarstefna í Suður Afríku)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00

Þingmál A79 (sala á ferskum fiski erlendis)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1986-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (afnám misréttis gagnvart samkynhneigðu fólki)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Kristín S. Kvaran - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-11 00:00:00
Þingræður:
19. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-25 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-11-27 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Gunnar G. Schram - Ræða hófst: 1985-11-27 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-11-27 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-11-27 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1985-11-27 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1985-11-27 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1985-12-16 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-12-16 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1985-12-16 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1985-12-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Skúli Alexandersson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Skúli Alexandersson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1986-02-03 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1986-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (Aflatryggingarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf.)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (verðbréfamiðlun)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-21 00:00:00
Þingræður:
46. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-12-20 00:00:00

Þingmál A228 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-03 00:00:00

Þingmál A248 (póstlög)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1986-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A259 (Útflutningsráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1986-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00

Þingmál A265 (verslun ríkisins með áfengi)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (frelsi í innflutningi á olíuvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (þáltill.) útbýtt þann 1986-02-13 00:00:00
Þingræður:
55. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-04 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1986-03-04 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1986-03-04 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Valdimar Indriðason - Ræða hófst: 1986-03-04 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1986-03-04 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1986-03-04 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1986-03-04 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1986-03-04 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1986-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-18 00:00:00

Þingmál A331 (könnun á valdi í íslensku þjóðfélagi)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Haraldur Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A336 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1986-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A338 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (frumvarp) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00
Þingræður:
73. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A368 (selveiðar við Ísland)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1986-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A372 (vinnudeila Mjólkurfræðingafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1986-03-24 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1986-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A382 (alþjóðasamþykkt um öryggi fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1986-04-01 00:00:00

Þingmál A384 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (frumvarp) útbýtt þann 1986-04-02 00:00:00

Þingmál A392 (verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (frumvarp) útbýtt þann 1986-04-03 00:00:00
Þingræður:
75. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A403 (réttur launafólks til námsleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (þáltill.) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00

Þingmál A407 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-08 00:00:00
Þingræður:
75. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A433 (friðarfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (þáltill.) útbýtt þann 1986-04-10 00:00:00

Þingmál A437 (þing Evrópuráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-14 00:00:00

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B38 ()[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B39 ()[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-11-21 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1985-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 ()[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1986-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B95 ()[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1986-02-11 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1986-02-11 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1986-02-11 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1986-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B99 ()[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1986-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B141 ()[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1986-04-17 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1986-04-17 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1986-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A21 (áhrif markaðshyggju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00

Þingmál A28 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00

Þingmál A50 (þjóðhagsáætlun 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00

Þingmál A65 (réttur launafólks til námsleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-21 00:00:00

Þingmál A137 (verðlag, samkeppnishömlur og órettmætir viðskiptahættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-10 00:00:00

Þingmál A145 (leiðbeiningarmerki við vegi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (þáltill.) útbýtt þann 1986-11-12 00:00:00

Þingmál A174 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-19 00:00:00

Þingmál A321 (vaxtalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-04 00:00:00

Þingmál A360 (skipan gjaldeyris- og viðskiptamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-19 00:00:00

Þingmál A389 (erlend fjárfesting og íslenskt atvinnulíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00

Þingmál A393 (fríiðnaðarsvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-02 00:00:00

Þingmál A396 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-03 00:00:00

Þingmál A397 (fangelsi og fangavist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-03-03 00:00:00

Þingmál A413 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 800 (frumvarp) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00

Þingmál A425 (viðbótarsamningar við Mannréttindasáttmála Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1987-03-13 00:00:00

Löggjafarþing 110

Þingmál A1 (fjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00

Þingmál A53 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-26 00:00:00

Þingmál A63 (lánsfjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-29 00:00:00

Þingmál A65 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 1987-11-02 00:00:00

Þingmál A69 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 608 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-02-24 00:00:00

Þingmál A140 (viðskiptabann á Suður-Afríku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (þáltill.) útbýtt þann 1987-11-25 00:00:00

Þingmál A186 (fréttaflutningur Ríkisútvarpsins um utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00

Þingmál A212 (fangelsi og fangavist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-22 00:00:00

Þingmál A294 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-02-22 00:00:00

Þingmál A308 (þjónustugjöld banka og sparisjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 755 (svar) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00

Þingmál A330 (rannsóknarnefnd til að kanna hvort starfsmenn lögreglunnar virði friðhelgi einkalífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-04 00:00:00

Þingmál A331 (störf og starfshættir umboðsmanns Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 658 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-07 00:00:00

Þingmál A341 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (frumvarp) útbýtt þann 1988-03-09 00:00:00

Þingmál A364 (starfsskilyrði atvinnugreina og byggðaþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-14 00:00:00

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00

Þingmál A514 (bann gegn viðskiptum við Suður-Afríku og Namibíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-05-07 00:00:00

Löggjafarþing 112

Þingmál A459 (Þjóðleikhús Íslendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 964 - Komudagur: 1990-04-24 - Sendandi: Húsameistari ríkisins[PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A57 (fjáraukalög 1990)[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1990-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Landssamband iðnaðarmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Þingmál B33 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1990-11-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 114

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1991-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B11 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B12 ()[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-21 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-21 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-21 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-05-22 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1991-05-22 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-22 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-05-27 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1991-05-27 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1991-05-27 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-27 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-05-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A127 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 1992-01-24 - Sendandi: Tryggingaeftirlit ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 1992-03-06 - Sendandi: Arnljótur B. - Bjarni Þ.- Freyr Jóh.[PDF]
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 1992-03-23 - Sendandi: Tryggingaeftirlit ríkisins[PDF]

Þingmál A250 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 943 - Komudagur: 1992-04-24 - Sendandi: Vinnumálasamband samvinnufélaganna[PDF]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1466 - Komudagur: 1992-06-24 - Sendandi: Farmanna-og fiskimannasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1531 - Komudagur: 1992-07-13 - Sendandi: Rannsóknaráð ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 1992-07-16 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1547 - Komudagur: 1992-07-15 - Sendandi: Flugráð[PDF]
Dagbókarnúmer 1550 - Komudagur: 1992-07-21 - Sendandi: BHMR[PDF]
Dagbókarnúmer 1559 - Komudagur: 1992-07-21 - Sendandi: Samband íslenskra kaupskipaútg[PDF]
Dagbókarnúmer 1563 - Komudagur: 1992-07-22 - Sendandi: Póst og símamálastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1568 - Komudagur: 1992-07-22 - Sendandi: Ríkisútvarpið[PDF]
Dagbókarnúmer 1622 - Komudagur: 1992-07-28 - Sendandi: Íslensk verslun[PDF]
Dagbókarnúmer 1660 - Komudagur: 1992-08-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1992-12-07 14:30:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 172 - Komudagur: 1992-10-23 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Meginatriði umsagna sem borist hafa[PDF]

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 1992-10-07 - Sendandi: Samtök íslenskra verðbréfafyrirtækja[PDF]

Þingmál A36 (réttarfar, atvinnuréttindi o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 12 - Komudagur: 1992-09-07 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Tilvitnanir í lagagreinr[PDF]

Þingmál A228 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tékkneska og slóvakíska sambandslýðveldisi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1992-11-16 14:30:00 [HTML]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1992-12-18 14:30:00 [HTML]

Þingmál A326 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2027 - Komudagur: 1993-10-20 - Sendandi: Lögmenn,JSG;Vhv;AG ;SGG.[PDF]

Þingmál A377 (norrænt samstarf 1992 til 1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1993-03-05 10:00:00 [HTML]

Þingmál A407 (Norræna ráðherranefndin 1992--1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1993-03-09 14:30:00 [HTML]

Þingmál A447 (alferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 773 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML]

Þingmál A450 (alþjóðleg samvinna um fullnustu refsidóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML]

Þingmál A591 (Mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-05-06 11:30:00 [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A102 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-18 14:30:00 [HTML]

Þingmál A200 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-09 11:12:00 [HTML]

Þingmál A205 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1018 - Komudagur: 1993-03-24 - Sendandi: Atvinnuleysistryggingasjóður,[PDF]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-26 14:30:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 1994-02-21 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna,[PDF]
Dagbókarnúmer 744 - Komudagur: 1994-02-21 - Sendandi: Lyfjaeftirlit ríkisins,[PDF]
Dagbókarnúmer 773 - Komudagur: 1994-02-28 - Sendandi: Stéttarfélag ísl lyfjafræðinga,[PDF]
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 1994-02-28 - Sendandi: Samkeppnisstofnun,[PDF]
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 1994-03-01 - Sendandi: Nefndarritari[PDF]
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 1994-03-07 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir -samantekt[PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 1993-03-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands,[PDF]
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 1994-04-12 - Sendandi: Lyfjatæknafélag Íslands,[PDF]
Dagbókarnúmer 1749 - Komudagur: 1994-05-27 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna,[PDF]

Þingmál A272 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-03-22 14:50:00 [HTML]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-14 14:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1112 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-28 11:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1114 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-28 11:30:00 [HTML]

Þingmál A293 (alferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-15 14:30:00 [HTML]

Þingmál A431 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Búlgaríu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-02-28 14:30:00 [HTML]

Þingmál A432 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ungverjalands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-02-28 14:30:00 [HTML]

Þingmál A433 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Rúmeníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-02-28 14:30:00 [HTML]

Þingmál A450 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1083 - Komudagur: 1994-03-29 - Sendandi: Árni Reynisson, Austurstræti 16[PDF]
Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 1994-04-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands,[PDF]
Dagbókarnúmer 1482 - Komudagur: 1994-04-20 - Sendandi: Tryggingaeftirlitið[PDF]

Þingmál A529 (alþjóðasamþykktin um öryggi fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML]

Þingmál A536 (forkönnun á gerð fríverslunarsamnings við aðila að NAFTA)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML]

Þingmál A542 (samningur um Svalbarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML]

Þingmál A551 (viðurkenning á menntun og prófskírteinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A106 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-19 14:05:00 [HTML]

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 784 - Komudagur: 1995-01-18 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A127 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 308 - Komudagur: 1994-12-02 - Sendandi: Samband iðnmenntaskóla, Iðnskólinn í Reykjavík[PDF]
Dagbókarnúmer 327 - Komudagur: 1994-12-02 - Sendandi: Félag sögukennara, B/t Erlings Brynjólfssonar, form.[PDF]

Þingmál A138 (embættisfærsla umhverfisráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-02-13 18:21:00 [HTML]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML]

Þingmál A270 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-12-08 09:41:00 [HTML]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 1995-01-12 - Sendandi: Eggert E. Laxdal[PDF]
Dagbókarnúmer 902 - Komudagur: 1995-01-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 918 - Komudagur: 1995-01-24 - Sendandi: BHMR[PDF]
Dagbókarnúmer 951 - Komudagur: 1995-01-25 - Sendandi: Barnaheill[PDF]
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 1995-01-27 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 979 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Amnesty International[PDF]
Dagbókarnúmer 989 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Rauði kross Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Nefndarritari[PDF]
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Nefndarritari[PDF]
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 1995-02-03 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1043 - Komudagur: 1995-02-03 - Sendandi: Hjálparstofnun kirkjunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 1995-02-06 - Sendandi: Björn Ragnar Björnsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 1995-02-06 - Sendandi: Nefndarritari[PDF]
Dagbókarnúmer 1069 - Komudagur: 1995-02-07 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1163 - Komudagur: 1995-02-16 - Sendandi: Dómarafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 1995-02-23 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]

Þingmál A422 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-17 15:59:00 [HTML]

Þingmál A450 (samningur um verndun mannréttinda og mannfrelsis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-22 23:03:00 [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-06-15 23:57:00 [HTML]

Þingmál A14 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-06-12 20:46:00 [HTML]

Þingmál A27 (Alþjóðaviðskiptastofnunin)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 79 - Komudagur: 1995-06-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Löggjafarþing 120

Þingmál A73 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 1995-12-06 - Sendandi: Inger Anna Aikman og Andri Þór Gunnarsson[PDF]
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 1995-12-28 - Sendandi: Mannanafnanefnd[PDF]

Þingmál A86 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 1995-12-07 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 1996-01-31 - Sendandi: Samkeppnisstofnun[PDF]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Birgis Björns Sigurjónssonar[PDF]
Dagbókarnúmer 1696 - Komudagur: 1996-04-26 - Sendandi: Geir Waage, formaður Prestafélags Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2036 - Komudagur: 1996-05-20 - Sendandi: Andri Árnason hrl.[PDF]
Dagbókarnúmer 2041 - Komudagur: 1996-05-21 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 2047 - Komudagur: 1996-05-21 - Sendandi: Lára V. Júlíusdóttir hdl. - Skýring: (álitsgerð fyrir efh.- og viðskn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 2051 - Komudagur: 1996-05-22 - Sendandi: A & P lögmenn[PDF]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1412 - Komudagur: 1996-04-15 - Sendandi: Vinnumálasambandið[PDF]
Dagbókarnúmer 1545 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Helgi Tómasson, dósent í tolfræði við Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1564 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Félag byggingaiðnaðarmanna í Hafnarfirði[PDF]
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1593 - Komudagur: 1996-04-19 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1594 - Komudagur: 1996-04-19 - Sendandi: Vélstjórafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 1996-04-19 - Sendandi: Verkamannafélagið Dagsbrún[PDF]
Dagbókarnúmer 1758 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Háskóli Íslands, lagastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 1996-05-06 - Sendandi: Ritari félagsmálanefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum)[PDF]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1776 - Komudagur: 1996-04-30 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A451 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 1996-05-13 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]

Þingmál A519 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2065 - Komudagur: 1996-05-23 - Sendandi: Félag úthafsútgerða[PDF]

Löggjafarþing 121

Þingmál A29 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 108 - Komudagur: 1996-11-19 - Sendandi: Barnaheill[PDF]

Þingmál A57 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 59 - Komudagur: 1996-11-08 - Sendandi: Félag úthafsútgerða, Snorri Snorrason formaður[PDF]
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 1996-12-09 - Sendandi: Félag úthafsútgerða - Skýring: lögfræðiálit[PDF]

Þingmál A90 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 1996-11-26 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 910 - Komudagur: 1997-02-12 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 1997-03-06 - Sendandi: Háskóli Íslands, lagadeild - Skýring: (lögfræðiálit)[PDF]

Þingmál A171 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-03-03 14:00:00 [HTML]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1239 - Komudagur: 1997-04-01 - Sendandi: Þórunn Guðmundsdóttir hrl. - Skýring: (lögfræðiálit)[PDF]

Þingmál A237 (Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 13:19:00 [HTML]

Þingmál A244 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1366 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-16 23:30:00 [HTML]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 1997-03-25 - Sendandi: Háskóli Íslands, Guðfræðideild.[PDF]

Þingmál A410 (lögræðislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 1997-04-18 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, Starfshópur um málefni ge[PDF]
Dagbókarnúmer 1833 - Komudagur: 1997-04-29 - Sendandi: Barnaheill, Einar Gylfi Jónsson formaður[PDF]
Dagbókarnúmer 1846 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn frá dómsmálaráðuneyti)[PDF]
Dagbókarnúmer 2140 - Komudagur: 1997-05-21 - Sendandi: Húmanistahreyfingin á Íslandi[PDF]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1834 - Komudagur: 1997-04-29 - Sendandi: Lífeyrissjóður Tæknifræðingafél., Bergsteinn Gunnarsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 1997-04-29 - Sendandi: Samtök áhugafólks um lífeyrissparnað, b.t. Baldurs Guðlaugssonar h[PDF]
Dagbókarnúmer 1889 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga[PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 1997-12-02 - Sendandi: Samtök verðbréfafyrirtækja, B/t Sigurðar B. Stefánssonar[PDF]
Dagbókarnúmer 364 - Komudagur: 1997-12-03 - Sendandi: Samtök áhugafólks um lífeyrissparnað, b.t. Baldurs Guðlaugssonar h[PDF]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2205 - Komudagur: 1998-05-14 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun[PDF]

Þingmál A466 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 938 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-11 17:51:00 [HTML]

Þingmál A478 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1463 - Komudagur: 1998-03-25 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 1508 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Skjal frá nefndarritara, afrit af dómi - Skýring: upplýsingar frá nefndarritara[PDF]
Dagbókarnúmer 1646 - Komudagur: 1998-03-31 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna[PDF]

Þingmál A480 (gjald af áfengi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1909 - Komudagur: 1998-04-18 - Sendandi: Lögmenn Klapparstíg[PDF]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1520 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (ræða Karls Björnssonar, athugun á frv. um húsnæði[PDF]

Þingmál A562 (vextir, dráttarvextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1335 - Komudagur: 1998-03-19 - Sendandi: Réttarfarsnefnd - Skýring: (afrit af umsögn til dómsmrn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1690 - Komudagur: 1998-04-02 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1733 - Komudagur: 1998-04-06 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - Skýring: (sameiginleg umsögn SÍV og SÍSP)[PDF]

Þingmál A642 (stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2004 - Komudagur: 1998-04-25 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands[PDF]

Þingmál A654 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1462 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-05-28 17:56:00 [HTML]

Þingmál A655 (Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1463 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-05-28 17:57:00 [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A113 (þjónustukaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 546 - Komudagur: 1998-12-10 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 1999-01-20 - Sendandi: Grund, elli- og hjúkrunarheimili, b.t. framkvæmdastjóra[PDF]

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1146 (lög í heild) útbýtt þann 1999-03-10 15:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 1999-02-10 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal frá nefndarritara)[PDF]
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 1999-02-15 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]

Þingmál A226 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 933 - Komudagur: 1999-02-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A279 (bifreiðagjald, fjáröflun til vegagerðar og vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 637 - Komudagur: 1998-12-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-10-01 15:21:00 [HTML]

Þingmál A13 (sjálfbær orkustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML]

Þingmál A23 (öryggi greiðslufyrirmæla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML]

Þingmál A69 (skráð trúfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 1999-11-10 - Sendandi: Siðmennt, fél. um borgaralegar athafnir[PDF]

Þingmál A70 (lagaskil á sviði samningaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML]

Þingmál A90 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-14 11:46:00 [HTML]

Þingmál A110 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML]

Þingmál A111 (þjónustukaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2000-03-13 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]

Þingmál A113 (samningur um flutning dæmdra manna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-10-20 15:21:00 [HTML]

Þingmál A118 (bætt réttarstaða barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 477 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: TAL hf. - Skýring: (A&P lögmenn fyrir TAL)[PDF]
Dagbókarnúmer 487 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands[PDF]

Þingmál A134 (afnám gjalds á menn utan trúfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 1999-11-03 13:13:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 1999-11-15 - Sendandi: Mörður Árnason alþingismaður[PDF]
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 1999-12-17 - Sendandi: Siðmennt, fél. um borgaralegar athafnir[PDF]

Þingmál A172 (afnotaréttur nytjastofna á Íslandsmiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-11 12:02:00 [HTML]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML]

Þingmál A207 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-18 16:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 999 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-11 18:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1133 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-08 13:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1217 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-08 20:54:00 [HTML]

Þingmál A210 (starfsréttindi tannsmiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-22 13:29:00 [HTML]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2000-01-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Gísla Tryggvasonar framkv.stj.[PDF]

Þingmál A236 (Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML]

Þingmál A237 (þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2000-02-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: (þýðing - persónuupplýsingar)[PDF]

Þingmál A260 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-08 13:12:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1241 - Komudagur: 2000-03-27 - Sendandi: Sameinaði lífeyrissjóðurinn[PDF]
Dagbókarnúmer 1334 - Komudagur: 2000-03-29 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev)[PDF]
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2000-04-10 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (skv. beiðni)[PDF]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (þáltill.) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1136 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-04 17:41:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2000-02-23 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi fél)[PDF]
Dagbókarnúmer 873 - Komudagur: 2000-03-03 - Sendandi: Skrifstofa jafnréttismála - Skýring: (afrit af frv. danskra jafnr.laga)[PDF]
Dagbókarnúmer 1388 - Komudagur: 2000-04-03 - Sendandi: Háskóli Íslands, skrifstofa rektors[PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1213 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 10:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1214 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-09 10:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1360 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:20:00 [HTML]

Þingmál A287 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1599 - Komudagur: 2000-04-17 - Sendandi: Tal hf[PDF]

Þingmál A292 (lögleiðing ólympískra hnefaleika)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1277 - Komudagur: 2000-03-27 - Sendandi: Læknafélag Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ht.)[PDF]

Þingmál A328 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-09 14:39:00 [HTML]

Þingmál A338 (grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (þáltill.) útbýtt þann 2000-02-14 15:45:00 [HTML]

Þingmál A397 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (frumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:39:00 [HTML]

Þingmál A413 (ÖSE-þingið 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-06 13:39:00 [HTML]

Þingmál A416 (NATO-þingið 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML]

Þingmál A469 (hópuppsagnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1764 - Komudagur: 2000-04-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Gísla Tryggvasonar framkv.stj.[PDF]

Þingmál A488 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 770 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 16:49:00 [HTML]

Þingmál A509 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:43:00 [HTML]

Þingmál A547 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1683 - Komudagur: 2000-04-19 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1988 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: Lagt fram á fundi nefndarinnar[PDF]

Þingmál A559 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 861 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1720 - Komudagur: 2000-04-26 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1862 - Komudagur: 2000-04-28 - Sendandi: Ríkissaksóknari[PDF]
Dagbókarnúmer 1870 - Komudagur: 2000-04-28 - Sendandi: Stígamót,samtök kvenna[PDF]
Dagbókarnúmer 2008 - Komudagur: 2000-05-03 - Sendandi: Stígamót[PDF]

Þingmál A572 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:46:00 [HTML]

Þingmál A584 (fullgilding samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um jafnrétti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 886 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML]

Þingmál A586 (fullgilding Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML]

Þingmál A587 (staðfesting ýmissa ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 13:14:00 [HTML]

Þingmál A612 (yfirlitsskýrsla um alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-04-07 13:28:00 [HTML]

Þingmál A646 (áfengiskaupaaldur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1378 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 15:37:00 [HTML]

Þingmál A647 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 11:49:00 [HTML]

Þingmál A656 (Kristnihátíðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1421 (þáltill.) útbýtt þann 2000-06-30 12:54:00 [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-30 10:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 473 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2000-12-08 11:51:00 [HTML]

Þingmál A2 (Þjóðhagsáætlun 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-10-02 16:05:00 [HTML]

Þingmál A23 (grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-04 13:07:00 [HTML]

Þingmál A26 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-03 19:07:00 [HTML]

Þingmál A51 (löggjöf og eftirlit með klámi, vændi o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2001-01-15 12:45:00 [HTML]

Þingmál A92 (samkeppnishæf menntun og ný stefna í kjaramálum kennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-16 18:36:00 [HTML]

Þingmál A115 (bætt réttarstaða barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-16 18:09:00 [HTML]

Þingmál A173 (óhefðbundnar lækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-19 18:02:00 [HTML]

Þingmál A224 (safnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2001-01-23 - Sendandi: Þór Magnússon fyrrv. þjóðminjavörður[PDF]
Dagbókarnúmer 1060 - Komudagur: 2001-01-17 - Sendandi: Örn Erlendsson, Árbæjarsafni - Skýring: (úr fundargerð Fél. ísl. safnmanna)[PDF]
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2001-01-23 - Sendandi: Starfsmenn Árbæjarsafns[PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2001-03-19 - Sendandi: Landvernd - Skýring: (lagt fram á fundi menntmn.)[PDF]

Þingmál A274 (sjálfbær orkustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (þáltill.) útbýtt þann 2000-11-24 15:36:00 [HTML]

Þingmál A312 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-11-29 13:10:00 [HTML]

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML]

Þingmál A345 (tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2001-02-20 - Sendandi: Tóbaksvarnarnefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 1586 - Komudagur: 2001-03-21 - Sendandi: Tóbaksvarnanefnd - Skýring: (lagt fram á fundi ht.)[PDF]

Þingmál A349 (réttur til fiskveiða á eigin bát minni en 30 brl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (frumvarp) útbýtt þann 2000-12-12 13:36:00 [HTML]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1135 - Komudagur: 2001-01-19 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - Skýring: (afrit af blaðagreinum - lagt fram á fundi ht.)[PDF]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2038 - Komudagur: 2001-04-24 - Sendandi: Ritari landbúnaðarnefndar[PDF]
Dagbókarnúmer 2511 - Komudagur: 2001-05-08 - Sendandi: Óttar Yngvason[PDF]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML]

Þingmál A399 (innflutningur á nautakjöti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (svar) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML]

Þingmál A412 (samningur milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um beiðni um hæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-01-23 15:53:00 [HTML]

Þingmál A415 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (frumvarp) útbýtt þann 2001-02-08 12:51:00 [HTML]

Þingmál A430 (hjálmanotkun hestamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (frumvarp) útbýtt þann 2001-02-26 18:20:00 [HTML]

Þingmál A432 (rekstur almenningssamgöngukerfis í Eyjafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (þáltill.) útbýtt þann 2001-02-13 17:26:00 [HTML]

Þingmál A444 (breyting á VII. viðauka við EES-samninginn (starfsmenntun))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML]

Þingmál A445 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML]

Þingmál A456 (fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (þáltill.) útbýtt þann 2001-02-15 17:26:00 [HTML]

Þingmál A477 (ÖSE-þingið 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-02-26 14:31:00 [HTML]

Þingmál A480 (stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2001-03-26 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið[PDF]

Þingmál A498 (samningur um öryggi starfsmanna Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-27 13:17:00 [HTML]

Þingmál A524 (rafrænar undirskriftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML]

Þingmál A525 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (frumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 18:17:00 [HTML]

Þingmál A566 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1892 - Komudagur: 2001-04-23 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 2063 - Komudagur: 2001-04-25 - Sendandi: Samtök banka- og verðbréfafyrirtækja, Guðjón Rúnarsson framkv.stjó[PDF]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2139 - Komudagur: 2001-04-30 - Sendandi: Stuðlar, Meðferðarstöð fyrir unglinga[PDF]
Dagbókarnúmer 2140 - Komudagur: 2001-04-30 - Sendandi: Sifjalaganefnd, Dómsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A602 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2297 - Komudagur: 2001-05-03 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið[PDF]

Þingmál A624 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2207 - Komudagur: 2001-05-02 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]
Dagbókarnúmer 2461 - Komudagur: 2001-05-07 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A627 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2106 - Komudagur: 2001-05-03 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A675 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2060 - Komudagur: 2001-04-25 - Sendandi: Samtök banka- og verðbréfafyrirtækja[PDF]

Þingmál A719 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2820 - Komudagur: 2001-09-10 - Sendandi: Bæjarveitur Vestmannaeyja[PDF]
Dagbókarnúmer 2821 - Komudagur: 2001-09-10 - Sendandi: Selfossveitur[PDF]
Dagbókarnúmer 2824 - Komudagur: 2001-09-11 - Sendandi: Akureyrarbær[PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-10-01 15:39:00 [HTML]

Þingmál A4 (fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML]

Þingmál A10 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 219 - Komudagur: 2001-11-23 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]

Þingmál A19 (kirkjuskipan ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 545 - Komudagur: 2001-12-18 - Sendandi: Kirkja Jesú Krists h.S.d.h.[PDF]

Þingmál A22 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 396 - Komudagur: 2001-12-07 - Sendandi: Stígamót,samtök kvenna[PDF]

Þingmál A33 (óhefðbundnar lækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-04 17:48:00 [HTML]

Þingmál A41 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2001-12-18 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga[PDF]

Þingmál A42 (brunatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga[PDF]

Þingmál A48 (rekstur almenningssamgöngukerfis í Eyjafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-08 14:47:00 [HTML]

Þingmál A52 (talsmaður útlendinga á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1203 - Komudagur: 2002-03-13 - Sendandi: Fjölmenningaráð[PDF]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 13:22:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]

Þingmál A125 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 14:31:00 [HTML]

Þingmál A135 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2002-03-15 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-03 16:06:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 206 - Komudagur: 2001-11-22 - Sendandi: Samkeppnisstofnun[PDF]

Þingmál A168 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-02-14 10:15:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 200 - Komudagur: 2001-11-22 - Sendandi: Póstdreifing hf[PDF]
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2001-11-23 - Sendandi: Póstmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 363 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Samkeppnisstofnun[PDF]

Þingmál A176 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-17 13:15:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 537 - Komudagur: 2001-12-18 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2002-01-04 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]

Þingmál A177 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-18 15:11:00 [HTML]

Þingmál A191 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 2001-11-15 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands[PDF]

Þingmál A193 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 112 - Komudagur: 2001-11-14 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands[PDF]

Þingmál A204 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 529 - Komudagur: 2001-12-17 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]

Þingmál A291 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (frumvarp) útbýtt þann 2001-11-15 15:32:00 [HTML]

Þingmál A312 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 874 - Komudagur: 2002-02-25 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML]

Þingmál A336 (sjálfstæði Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (þáltill.) útbýtt þann 2001-11-29 10:22:00 [HTML]

Þingmál A361 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 943 - Komudagur: 2002-02-28 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A386 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1116 - Komudagur: 2002-03-11 - Sendandi: Reykjavíkurhöfn[PDF]
Dagbókarnúmer 1121 - Komudagur: 2002-03-11 - Sendandi: Hafnasamlag Norðurlands[PDF]
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Hafnasamband sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A406 (alþjóðasamningar um að koma í veg fyrir hryðjuverkasprengingar og fjármögnun hryðjuverkastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-01-24 14:15:00 [HTML]

Þingmál A417 (afnám gjalds á menn utan trúfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (frumvarp) útbýtt þann 2002-01-24 17:25:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1433 - Komudagur: 2002-03-22 - Sendandi: Siðmennt, fél. um borgaralegar athafnir[PDF]

Þingmál A427 (almenn hegningarlög og refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns (hryðjuverk))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-28 14:46:00 [HTML]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 938 - Komudagur: 2002-02-27 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2002-03-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A475 (flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (svar) útbýtt þann 2002-03-13 13:30:00 [HTML]

Þingmál A483 (norrænt samstarf 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML]

Þingmál A489 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1185 (lög í heild) útbýtt þann 2002-04-10 12:24:00 [HTML]

Þingmál A491 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-11 14:33:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A494 (almenn hegningarlög og lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-11 14:33:00 [HTML]

Þingmál A502 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-14 11:45:00 [HTML]

Þingmál A510 (NATO-þingið 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-14 11:29:00 [HTML]

Þingmál A519 (ÖSE-þingið 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-19 17:06:00 [HTML]

Þingmál A539 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-19 17:06:00 [HTML]

Þingmál A549 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1319 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2002-04-02 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1683 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1021 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-21 10:19:00 [HTML]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1515 - Komudagur: 2002-03-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A565 (fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Króatíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 886 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-27 15:59:00 [HTML]

Þingmál A566 (fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Makedóníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-27 15:59:00 [HTML]

Þingmál A567 (fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Jórdaníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-27 15:59:00 [HTML]

Þingmál A596 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1674 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]

Þingmál A601 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Stjórn Lyfjafræðingafélags Íslands[PDF]

Þingmál A605 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1714 - Komudagur: 2002-04-08 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]

Þingmál A622 (breyting á bókun 26 við EES-samninginn (störf Eftirlitsstofnunar EFTA))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-03-13 15:55:00 [HTML]

Þingmál A632 (hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (þáltill.) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-03-22 11:45:00 [HTML]

Þingmál A662 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML]

Þingmál A677 (verndun íslensku mjólkurkýrinnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2219 - Komudagur: 2002-05-30 - Sendandi: Litfari[PDF]

Þingmál A683 (samningur um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi í siglingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-08 17:20:00 [HTML]

Þingmál A714 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-09 21:29:00 [HTML]

Þingmál A732 (staða framkvæmdaáætlunar ríkisstjórnarinnar um jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML]

Þingmál A8 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A17 (fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-02 19:29:00 [HTML]

Þingmál A23 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-02 19:29:00 [HTML]

Þingmál A44 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-07 14:44:00 [HTML]

Þingmál A54 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-07 16:38:00 [HTML]

Þingmál A119 (vátryggingarsamningar og Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1416 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga[PDF]

Þingmál A132 (réttarstaða samkynhneigðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 2003-03-06 - Sendandi: Félag sam- og tvíkynhneigðra stúdenta við HÍ[PDF]

Þingmál A207 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2002-11-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2002-11-21 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2002-11-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 325 - Komudagur: 2002-11-28 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.)[PDF]

Þingmál A259 (hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-29 14:53:00 [HTML]

Þingmál A298 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (frumvarp) útbýtt þann 2002-11-01 10:19:00 [HTML]

Þingmál A324 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A336 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML]

Þingmál A353 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1106 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-03-06 17:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1181 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1214 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:33:00 [HTML]

Þingmál A357 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 802 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-01-21 14:11:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2002-12-06 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]

Þingmál A360 (eftirlit með skipum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2003-01-24 - Sendandi: Samband íslenskra kaupskipaútgerða[PDF]

Þingmál A381 (leiðtogafundur um sjálfbæra þróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-11-18 17:35:00 [HTML]

Þingmál A395 (breyting á VII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML]

Þingmál A400 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Singapúr)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-27 16:59:00 [HTML]

Þingmál A443 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-09 16:26:00 [HTML]

Þingmál A458 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-12-12 13:30:00 [HTML]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1120 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Rafmagnsveitur ríkisins - Skýring: (ums. um 462. og 463. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 1121 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Norðurorka - Skýring: (ums. um 462. og 463. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður[PDF]
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið[PDF]

Þingmál A464 (almannavarnir o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2003-01-20 - Sendandi: Almannavarnir ríkisins[PDF]

Þingmál A487 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 1998--1999, 1999--2000 og 2000--2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML]

Þingmál A488 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 804 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML]

Þingmál A493 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (frumvarp) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML]

Þingmál A518 (verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-23 14:49:00 [HTML]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2003-03-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (um skipan lögbundinna verkefna Orkustofnunar)[PDF]

Þingmál A567 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-03 16:49:00 [HTML]

Þingmál A572 (Norræna ráðherranefndin 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-05 13:16:00 [HTML]

Þingmál A599 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML]

Þingmál A605 (norrænt samstarf 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-13 14:19:00 [HTML]

Þingmál A607 (Alþjóðaþingmannasambandið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 970 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-13 14:19:00 [HTML]

Þingmál A612 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1777 - Komudagur: 2003-04-30 - Sendandi: Lögrétta, félag laganema við Háskólinn í Reykjavík[PDF]

Þingmál A618 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-02-18 13:23:00 [HTML]

Þingmál A625 (Vestnorræna ráðið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML]

Þingmál A626 (ÖSE-þingið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1010 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML]

Þingmál A634 (Evrópuráðsþingið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML]

Þingmál A651 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 14:36:00 [HTML]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2003-06-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um 651. og 652. mál)[PDF]

Þingmál A665 (breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML]

Þingmál A708 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1261 (þáltill.) útbýtt þann 2003-03-12 19:43:00 [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-25 13:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 567 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2003-12-04 13:25:00 [HTML]

Þingmál A3 (aldarafmæli heimastjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 2003-11-25 - Sendandi: Frjálslyndi flokkurinn[PDF]
Dagbókarnúmer 309 - Komudagur: 2003-11-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 2003-11-27 - Sendandi: Ungir jafnaðarmenn[PDF]

Þingmál A5 (fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML]

Þingmál A10 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 330 - Komudagur: 2003-11-27 - Sendandi: Ríkissaksóknari[PDF]

Þingmál A16 (GATS-samningurinn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2003-12-10 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 590 - Komudagur: 2003-12-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A18 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 381 - Komudagur: 2003-12-01 - Sendandi: Samtök verslunarinnar, Félag íslenskra stórkaupmanna[PDF]

Þingmál A29 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-03 16:56:00 [HTML]

Þingmál A38 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 276 - Komudagur: 2003-11-24 - Sendandi: Stígamót,samtök kvenna[PDF]

Þingmál A40 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-07 15:28:00 [HTML]

Þingmál A43 (þróunarsamvinna Íslands við önnur ríki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-06 18:00:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 557 - Komudagur: 2003-12-08 - Sendandi: Rauði kross Íslands[PDF]

Þingmál A44 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-07 15:28:00 [HTML]

Þingmál A86 (skipan nefndar um öryggi og varnir Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-06 18:06:00 [HTML]

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-18 13:19:00 [HTML]

Þingmál A97 (staða óhefðbundinna lækninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-10-06 14:12:00 [HTML]

Þingmál A99 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-08 13:17:00 [HTML]

Þingmál A114 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1245 - Komudagur: 2004-03-08 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A140 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 145 - Komudagur: 2003-11-18 - Sendandi: Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjóm.[PDF]

Þingmál A142 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-13 14:38:00 [HTML]

Þingmál A146 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-14 13:27:00 [HTML]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2004-02-02 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga[PDF]

Þingmál A247 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-03 14:50:00 [HTML]

Þingmál A294 (samningur á sviði refsiréttar um spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-11 16:15:00 [HTML]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 2004-02-06 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - Skýring: (um 301. og 302. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 970 - Komudagur: 2004-02-09 - Sendandi: Umhverfisstofnun - Skýring: (um 301. og 302. mál)[PDF]

Þingmál A314 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-13 17:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1092 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-03-10 17:27:00 [HTML]

Þingmál A333 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-25 16:38:00 [HTML]

Þingmál A337 (útvarpslög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-26 13:07:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1832 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Ríkisútvarpið[PDF]

Þingmál A338 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML]

Þingmál A366 (starfsumgjörð fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-27 14:57:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 744 - Komudagur: 2004-01-16 - Sendandi: Ríkisútvarpið - dagskrárstjóri Rásar 2[PDF]

Þingmál A374 (íslenska táknmálið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-28 14:41:00 [HTML]

Þingmál A418 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 09:55:00 [HTML]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML]

Þingmál A465 (fullnusta refsingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2004-02-11 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2004-02-20 - Sendandi: Trúnaðarráð fanga (Atli Helgason)[PDF]
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Barnaheill[PDF]
Dagbókarnúmer 1141 - Komudagur: 2004-02-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A480 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-01-28 13:15:00 [HTML]

Þingmál A579 (Norræna ráðherranefndin 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-12 15:18:00 [HTML]

Þingmál A614 (ÖSE-þingið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 922 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-23 14:33:00 [HTML]

Þingmál A621 (Evrópuráðsþingið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 929 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-23 14:33:00 [HTML]

Þingmál A622 (sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18--24 ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (þáltill.) útbýtt þann 2004-02-23 18:27:00 [HTML]

Þingmál A637 (NATO-þingið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-24 17:18:00 [HTML]

Þingmál A663 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1702 (svar) útbýtt þann 2004-05-24 19:06:00 [HTML]

Þingmál A734 (öryggi vöru og opinber markaðsgæsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-10 15:30:00 [HTML]

Þingmál A735 (samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Chiles)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-03-10 15:30:00 [HTML]

Þingmál A736 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-10 17:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1458 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-23 15:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1510 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-27 15:31:00 [HTML]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Norðurorka[PDF]

Þingmál A749 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-15 14:45:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1600 - Komudagur: 2004-03-31 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1955 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A782 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1997 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1802 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2004-05-26 21:37:00 [HTML]

Þingmál A841 (gagnsæi og ritstjórnarlegt sjálfstæði á íslenskum fjölmiðlamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (þáltill.) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML]

Þingmál A851 (stjórnunarhættir fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML]

Þingmál A871 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1662 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-14 15:02:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2226 - Komudagur: 2004-04-28 - Sendandi: Réttarfarsnefnd, dómsmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2256 - Komudagur: 2004-04-30 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn[PDF]

Þingmál A878 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2067 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Félag íslenskra landslagsarkitekta - Skýring: (um 878. og 879. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 2077 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Anna G. Þórhallsdóttir og Björn Þorsteinsson, Hvanneyri - Skýring: (um 878 og 878, lagt fram á fundi l.)[PDF]
Dagbókarnúmer 2245 - Komudagur: 2004-04-29 - Sendandi: Búnaðar- og garðyrkjukenn.félag Íslands[PDF]

Þingmál A883 (aðild að Gvadalajara-samningi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-15 10:16:00 [HTML]

Þingmál A909 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-05 21:24:00 [HTML]

Þingmál A920 (atvinnumál fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1687 (svar) útbýtt þann 2004-05-19 13:21:00 [HTML]

Þingmál A945 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1820 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-27 15:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1858 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 16:20:00 [HTML]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1618 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1629 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2004-05-11 14:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2341 - Komudagur: 2004-05-06 - Sendandi: Norðurljós - Skýring: Lagt fram f.h. Norðurljósa, lögfræðiálit.[PDF]
Dagbókarnúmer 2363 - Komudagur: 2004-05-06 - Sendandi: Ríkisútvarpið[PDF]
Dagbókarnúmer 2364 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Stefán Geir Þórisson[PDF]
Dagbókarnúmer 2371 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 2375 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Sigurður H. Líndal[PDF]
Dagbókarnúmer 2382 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2384 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Þorbjörn Broddason[PDF]
Dagbókarnúmer 2394 - Komudagur: 2004-05-08 - Sendandi: Félag bókagerðarmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 2399 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Rafiðnðarsamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2405 - Komudagur: 2004-05-11 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2411 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Lögmenn Mörkinni[PDF]
Dagbókarnúmer 2412 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Ríkisútvarpið, starfsmannasamtök[PDF]
Dagbókarnúmer 2416 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Norðurljós[PDF]
Dagbókarnúmer 2417 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - Skýring: (lagt fram á fundi ev.)[PDF]
Dagbókarnúmer 2441 - Komudagur: 2004-05-14 - Sendandi: Norðurljós[PDF]
Dagbókarnúmer 2442 - Komudagur: 2004-05-14 - Sendandi: Norðurljós[PDF]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML]

Þingmál A996 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2496 - Komudagur: 2004-05-22 - Sendandi: Elding - félag smábátaeig. í Ísafj.sýslum, Guðmundur Halldórsson f[PDF]

Þingmál A1011 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2602 - Komudagur: 2004-07-09 - Sendandi: Rafiðnaðarsamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2630 - Komudagur: 2004-07-13 - Sendandi: Sigurður H. Líndal[PDF]

Þingmál A1012 (þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga um breytingu á útvarpslögum og samkeppnislögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1892 (frumvarp) útbýtt þann 2004-07-05 14:45:00 [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-25 10:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 530 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2004-12-03 11:02:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-05 10:33:27 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-10-05 11:47:21 - [HTML]
3. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2004-10-05 13:30:59 - [HTML]
39. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-25 11:11:06 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-25 12:15:59 - [HTML]
39. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-11-25 13:49:49 - [HTML]
39. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-11-25 17:56:04 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-03 11:31:56 - [HTML]

Þingmál A3 (innrásin í Írak og forsendur fyrir stuðningi íslenskra stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML]
Þingræður:
31. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 2004-11-16 14:46:13 - [HTML]
31. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-11-16 15:31:04 - [HTML]

Þingmál A4 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-10-07 16:18:21 - [HTML]
5. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-07 16:51:47 - [HTML]
5. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-07 16:55:56 - [HTML]

Þingmál A9 (breytingar á stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-02 13:57:57 - [HTML]

Þingmál A12 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A21 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-11-15 17:16:12 - [HTML]

Þingmál A23 (fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-01 13:54:16 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-02-01 17:07:20 - [HTML]

Þingmál A25 (gjaldfrjáls leikskóli)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2005-01-31 18:37:55 - [HTML]

Þingmál A35 (staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins[PDF]

Þingmál A38 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML]

Þingmál A44 (endurskoðun á sölu Símans)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-02-01 17:42:44 - [HTML]
68. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-08 16:36:45 - [HTML]

Þingmál A46 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 16:49:00 [HTML]
Þingræður:
61. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-26 15:53:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 910 - Komudagur: 2005-03-01 - Sendandi: Áfengis- og vímuvarnaráð, Lýðheilsustöð[PDF]
Dagbókarnúmer 923 - Komudagur: 2005-03-02 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]

Þingmál A49 (rekstur Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-02-14 16:26:03 - [HTML]
73. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-02-14 17:37:04 - [HTML]

Þingmál A51 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 17:22:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-17 11:37:16 - [HTML]
76. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-02-17 12:18:27 - [HTML]
76. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-17 12:32:19 - [HTML]
76. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-17 12:36:54 - [HTML]
76. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-02-17 12:41:31 - [HTML]
76. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-17 13:04:52 - [HTML]
76. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-17 13:07:47 - [HTML]
76. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-17 13:09:00 - [HTML]
76. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-17 13:12:34 - [HTML]

Þingmál A54 (fjárþörf Samkeppnisstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-05 17:22:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-17 15:36:29 - [HTML]

Þingmál A73 (sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18 til 24 ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-07 10:11:00 [HTML]

Þingmál A74 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-07 10:11:00 [HTML]
Þingræður:
87. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-10 14:37:04 - [HTML]
87. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-03-10 14:40:32 - [HTML]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2004)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-18 18:07:47 - [HTML]

Þingmál A103 (sameining Landgræðslu ríkisins og Skógræktar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-10-13 14:31:51 - [HTML]

Þingmál A117 (samræmd áfengisstefna á Norðurlöndum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2004-11-10 18:07:26 - [HTML]

Þingmál A145 (heiðurslaun listamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML]
Þingræður:
103. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-05 17:57:02 - [HTML]

Þingmál A182 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-13 14:37:00 [HTML]

Þingmál A205 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-18 14:56:00 [HTML]

Þingmál A214 (skilgreining á háskólastigi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1567 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]

Þingmál A215 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-10-21 19:28:07 - [HTML]

Þingmál A216 (byggðaáætlun fyrir árin 2002--2005)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2004-10-21 16:08:26 - [HTML]
14. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-10-21 17:18:20 - [HTML]
20. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-11-05 15:25:39 - [HTML]

Þingmál A220 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Hilmar Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2004-11-04 14:25:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 125 - Komudagur: 2004-11-18 - Sendandi: Búseti sf.[PDF]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1391 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-10 11:52:00 [HTML]
Þingræður:
20. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-11-05 12:14:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands[PDF]

Þingmál A241 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-03-31 17:44:31 - [HTML]

Þingmál A266 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (frumvarp) útbýtt þann 2004-11-04 13:19:00 [HTML]

Þingmál A267 (þingleg meðferð EES-reglna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-04 13:19:00 [HTML]

Þingmál A277 (íslenska táknmálið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (frumvarp) útbýtt þann 2004-11-08 14:37:00 [HTML]
Þingræður:
30. þingfundur - Sigurlín Margrét Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-15 18:09:30 - [HTML]

Þingmál A279 (nýr þjóðsöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-08 17:17:00 [HTML]

Þingmál A282 (þjónustutilskipun Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-16 13:35:12 - [HTML]

Þingmál A316 (jöfnun á flutningskostnaði olíuvara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (frumvarp) útbýtt þann 2004-11-11 16:23:00 [HTML]

Þingmál A327 (þjóðmálakönnun í Eyjafirði)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-11-24 13:40:12 - [HTML]

Þingmál A328 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2004-12-10 20:31:01 - [HTML]

Þingmál A335 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-08 15:11:18 - [HTML]

Þingmál A336 (fullnusta refsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 729 - Komudagur: 2005-01-24 - Sendandi: Trúnaðarráð fanga á Kvíabryggju[PDF]
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2005-01-25 - Sendandi: Afstaða (í stað Trúnaðarráðs fanga)[PDF]
Dagbókarnúmer 748 - Komudagur: 2005-01-26 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 2005-02-10 - Sendandi: Fangelsismálastjóri[PDF]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML]

Þingmál A348 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-12-10 15:30:04 - [HTML]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-09 19:45:22 - [HTML]
54. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-09 19:49:55 - [HTML]

Þingmál A364 (skattskylda orkufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-04-26 22:39:43 - [HTML]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2004-12-02 17:47:16 - [HTML]

Þingmál A387 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-02-08 18:30:59 - [HTML]

Þingmál A390 (öryggislögregla)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-01-26 14:01:58 - [HTML]

Þingmál A398 (afnám laga um Tækniháskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-02-10 16:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 794 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-02-14 17:04:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-07 14:37:12 - [HTML]
51. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-07 14:43:29 - [HTML]
51. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-07 14:47:12 - [HTML]
51. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-12-07 14:53:55 - [HTML]
51. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2004-12-07 15:44:27 - [HTML]
51. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-07 16:11:56 - [HTML]
51. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-12-07 16:34:22 - [HTML]
51. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-12-07 17:43:36 - [HTML]
74. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (1. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-02-15 14:31:20 - [HTML]
74. þingfundur - Gunnar Birgisson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-15 15:07:24 - [HTML]
74. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-15 15:36:17 - [HTML]
74. þingfundur - Gunnar Birgisson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-15 15:37:30 - [HTML]
74. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-15 15:43:57 - [HTML]
74. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-02-15 17:16:09 - [HTML]
80. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 12:35:46 - [HTML]
80. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2005-02-24 13:37:13 - [HTML]
80. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 14:17:30 - [HTML]
80. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 14:19:47 - [HTML]
80. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-02-24 14:37:23 - [HTML]
80. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 14:50:17 - [HTML]
80. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2005-02-24 15:23:47 - [HTML]
80. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 15:55:23 - [HTML]
80. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 15:56:40 - [HTML]
80. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 16:08:12 - [HTML]
80. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 17:20:25 - [HTML]
80. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 17:22:32 - [HTML]
80. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 17:24:43 - [HTML]
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-02-24 18:18:17 - [HTML]
80. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-02-24 18:55:13 - [HTML]
80. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 19:26:17 - [HTML]
80. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 19:28:04 - [HTML]
80. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 19:31:49 - [HTML]
82. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-03-02 16:10:56 - [HTML]
82. þingfundur - Gunnar Birgisson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-03-02 16:15:40 - [HTML]
82. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-03-02 16:17:52 - [HTML]
83. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-03 14:06:36 - [HTML]
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-03-03 14:16:54 - [HTML]
83. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-03-03 14:31:04 - [HTML]
83. þingfundur - Gunnar Birgisson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-03 14:34:42 - [HTML]
83. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-03-03 14:57:41 - [HTML]
83. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-03-03 15:26:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 724 - Komudagur: 2005-01-24 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri[PDF]
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 2005-02-07 - Sendandi: Rektor Háskólans í Reykjavík - Skýring: (svör við spurn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2005-02-09 - Sendandi: Sverrir Sverrisson formaður háskólaráðs (HR og THÍ) - Skýring: (svar til menntmn.)[PDF]

Þingmál A400 (Ríkisútvarpið sem almannaútvarp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-03 19:30:00 [HTML]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-12-10 19:25:00 [HTML]
Þingræður:
66. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-02-03 10:50:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 904 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A467 (erlendar starfsmannaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (þáltill.) útbýtt þann 2005-01-27 10:06:00 [HTML]

Þingmál A477 (græðarar og starfsemi þeirra á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML]

Þingmál A481 (helgidagafriður)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-31 11:08:09 - [HTML]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML]

Þingmál A495 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-02-07 18:19:24 - [HTML]
67. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-07 18:36:58 - [HTML]

Þingmál A502 (vinna útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (svar) útbýtt þann 2005-02-22 13:05:00 [HTML]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2005-03-16 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A516 (Norræna ráðherranefndin 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-08 16:57:00 [HTML]
Þingræður:
83. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-03 11:17:18 - [HTML]
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-03-03 12:00:00 - [HTML]

Þingmál A530 (stöðvun á söluferli Landssímans)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-03-09 12:40:14 - [HTML]

Þingmál A544 (ÖSE-þingið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-17 13:27:00 [HTML]

Þingmál A546 (Evrópuráðsþingið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-17 13:27:00 [HTML]

Þingmál A550 (norrænt samstarf 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML]

Þingmál A571 (NATO-þingið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-23 14:53:00 [HTML]

Þingmál A572 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-23 14:53:00 [HTML]
Þingræður:
83. þingfundur - Gunnar Birgisson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-03 17:10:42 - [HTML]

Þingmál A577 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 2001--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-24 10:12:00 [HTML]

Þingmál A583 (stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd og stofnun sjóða í þágu síldarútvegs)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-05-04 15:43:53 - [HTML]

Þingmál A589 (þróunarsamvinna Íslands við önnur ríki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 13:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1457 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 21:40:00 [HTML]
Þingræður:
85. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2005-03-08 17:06:51 - [HTML]
125. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-07 16:13:59 - [HTML]
125. þingfundur - Gunnar Örlygsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-07 16:15:43 - [HTML]
126. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 12:19:17 - [HTML]
126. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 12:21:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1218 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 1267 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Samkeppnisstofnun[PDF]

Þingmál A605 (breyting á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 13:36:00 [HTML]

Þingmál A615 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (frumvarp) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML]

Þingmál A628 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (frumvarp) útbýtt þann 2005-03-10 13:46:00 [HTML]

Þingmál A639 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2005-03-17 11:25:11 - [HTML]
92. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-03-17 14:47:39 - [HTML]
96. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-03-21 17:42:08 - [HTML]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-15 16:07:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-11 22:53:02 - [HTML]
107. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-04-11 22:57:12 - [HTML]
107. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-11 23:19:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 2005-04-28 - Sendandi: Hollvinir Ríkisútvarpsins[PDF]

Þingmál A646 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (frumvarp) útbýtt þann 2005-03-17 10:04:00 [HTML]

Þingmál A648 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-16 14:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1281 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-04 13:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1316 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:07:00 [HTML]
Þingræður:
120. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-05-02 17:32:44 - [HTML]

Þingmál A667 (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1015 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-21 19:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1224 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2005-04-29 10:03:00 [HTML]
Þingræður:
101. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2005-04-01 11:31:47 - [HTML]
120. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-02 17:44:17 - [HTML]

Þingmál A670 (gæðamat á æðardúni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1236 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Jón Sveinsson iðnrekandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2005-04-15 - Sendandi: Búnaðarsamband Kjalarnesþings[PDF]

Þingmál A682 (útgjöld til jafnréttismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1266 (svar) útbýtt þann 2005-05-03 15:37:00 [HTML]

Þingmál A691 (sveigjanleg starfslok)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-20 14:00:55 - [HTML]

Þingmál A694 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (frumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 16:12:00 [HTML]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-19 14:04:21 - [HTML]
113. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-19 14:18:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1850 - Komudagur: 2005-05-09 - Sendandi: Netfrelsi, Hreinn Beck[PDF]

Þingmál A705 (sáttmáli um verndun mannréttinda og mannfrelsis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1063 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-05 18:08:00 [HTML]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Lára Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-12 20:47:20 - [HTML]

Þingmál A722 (samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Líbanons)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1080 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-05 13:14:00 [HTML]

Þingmál A725 (búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-07 17:41:16 - [HTML]
106. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-07 17:43:03 - [HTML]
106. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-07 18:06:29 - [HTML]
106. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-07 18:10:14 - [HTML]

Þingmál A732 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-04-14 16:24:08 - [HTML]

Þingmál A733 (stuðningur við búvöruframleiðslu)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-05-10 11:39:12 - [HTML]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-04-19 16:06:11 - [HTML]
133. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2005-05-11 17:13:27 - [HTML]
133. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2005-05-11 21:55:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1726 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Og Vodafone[PDF]
Dagbókarnúmer 1727 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Síminn hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1768 - Komudagur: 2005-04-30 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn[PDF]
Dagbókarnúmer 1834 - Komudagur: 2005-05-06 - Sendandi: Samgönguráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2005-05-06 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A770 (innleiðing EES-gerða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (svar) útbýtt þann 2005-05-09 09:56:00 [HTML]

Þingmál A786 (Lánasjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-06 15:46:22 - [HTML]

Þingmál B40 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2004-10-04 19:53:06 - [HTML]
2. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2004-10-04 21:53:05 - [HTML]

Þingmál B318 (uppkaup á bújörðum og samþjöppun framleiðsluréttar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2004-10-21 10:48:46 - [HTML]

Þingmál B339 (árásir á íslenska starfsmenn utanríkisþjónustunnar í Kabúl í Afganistan)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-03 15:36:46 - [HTML]

Þingmál B347 (skýrsla Samkeppnisstofnunar um verðsamráð olíufélaganna)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-05 13:34:54 - [HTML]

Þingmál B370 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-11 10:32:10 - [HTML]
25. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2004-11-11 10:59:48 - [HTML]
25. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2004-11-11 12:26:08 - [HTML]
25. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2004-11-11 13:50:11 - [HTML]
25. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-11 14:14:04 - [HTML]
25. þingfundur - Sigurlín Margrét Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-11-11 15:49:50 - [HTML]
25. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-11 16:37:51 - [HTML]
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-11 16:44:54 - [HTML]
25. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2004-11-11 16:53:15 - [HTML]
25. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-11 17:10:23 - [HTML]
25. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 2004-11-11 17:49:25 - [HTML]

Þingmál B449 (skuldastaða heimila og fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-02 11:03:23 - [HTML]

Þingmál B458 (málefni sparisjóðanna)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-12-03 10:51:18 - [HTML]

Þingmál B515 ()[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2005-01-27 17:50:00 - [HTML]

Þingmál B548 ()[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 2005-02-10 11:53:24 - [HTML]

Þingmál B563 ()[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-15 13:32:46 - [HTML]

Þingmál B574 (kosningarnar í Írak)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-17 10:37:38 - [HTML]
76. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2005-02-17 11:00:12 - [HTML]

Þingmál B688 ()[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2005-04-01 10:43:21 - [HTML]

Þingmál B766 ()[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-29 10:36:43 - [HTML]
119. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-04-29 11:01:45 - [HTML]
119. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-29 11:31:44 - [HTML]
119. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-29 11:35:55 - [HTML]
119. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2005-04-29 13:31:28 - [HTML]
119. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-04-29 15:27:13 - [HTML]
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-04-29 15:58:52 - [HTML]

Þingmál B797 ()[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-05-10 19:52:39 - [HTML]
130. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-05-10 20:14:05 - [HTML]
130. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2005-05-10 20:45:40 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 404 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-24 10:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 405 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-24 10:29:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-10-06 12:19:26 - [HTML]
29. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-24 11:33:12 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-24 12:38:15 - [HTML]
30. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2005-11-25 11:55:11 - [HTML]
35. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-12-06 22:53:37 - [HTML]

Þingmál A5 (aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-10-17 15:45:23 - [HTML]
9. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-10-17 16:02:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2005-11-23 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A17 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-08 15:51:43 - [HTML]
17. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-08 16:21:31 - [HTML]
17. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-08 16:26:01 - [HTML]
17. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-08 17:07:03 - [HTML]
17. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-11-08 17:29:16 - [HTML]
17. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-11-08 17:49:39 - [HTML]

Þingmál A20 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-03 14:35:41 - [HTML]

Þingmál A21 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2005-10-18 18:18:20 - [HTML]
10. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-18 18:27:15 - [HTML]
10. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-18 18:29:46 - [HTML]

Þingmál A22 (fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-05 13:03:00 [HTML]
Þingræður:
10. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-18 19:49:59 - [HTML]

Þingmál A25 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-11-08 18:19:55 - [HTML]

Þingmál A27 (kostir og gallar færeyska fiskveiðistjórnarkerfisins)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-11-03 17:56:33 - [HTML]

Þingmál A28 (þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3 - Komudagur: 2005-11-02 - Sendandi: Pétur Sigurgeirsson - Skýring: (ljóð til þjóðfánans)[PDF]

Þingmál A40 (öryggi og varnir Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-10 14:34:00 [HTML]

Þingmál A43 (vegagerð um Stórasand)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 509 - Komudagur: 2005-12-12 - Sendandi: Arinbjörn Jóhannsson[PDF]

Þingmál A50 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 14:34:00 [HTML]
Þingræður:
21. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-15 19:04:51 - [HTML]

Þingmál A51 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-13 12:12:00 [HTML]

Þingmál A53 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 19:39:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2006-03-13 - Sendandi: Ríkissaksóknari[PDF]
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2006-03-22 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A54 (útvarpslög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 18:54:00 [HTML]

Þingmál A58 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 14:34:00 [HTML]

Þingmál A63 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2006-02-21 16:14:56 - [HTML]

Þingmál A66 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-19 16:45:18 - [HTML]

Þingmál A71 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-17 18:41:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2006-03-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A137 (þróunarsamvinna Íslands við önnur ríki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-10 14:34:00 [HTML]
Þingræður:
73. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-22 14:18:56 - [HTML]
73. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-02-22 14:33:53 - [HTML]

Þingmál A162 (takmörkun auglýsinga á óhollri matvöru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1665 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Talsmaður neytenda[PDF]

Þingmál A172 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-13 10:04:00 [HTML]
Þingræður:
75. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-02 15:06:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1595 - Komudagur: 2006-04-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A191 (fjarskiptasjóður)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-20 15:09:02 - [HTML]

Þingmál A212 (fullvinnsla á fiski hérlendis)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-03-02 16:29:49 - [HTML]

Þingmál A230 (styrkir til kúabænda)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-09 19:00:58 - [HTML]
18. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-09 19:09:39 - [HTML]

Þingmál A235 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-20 17:27:00 [HTML]

Þingmál A246 (framtíð íslensku krónunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-20 17:27:00 [HTML]

Þingmál A252 (tannlækningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2071 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Tannlæknafélag Íslands[PDF]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-06 16:27:11 - [HTML]
78. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-07 20:02:00 - [HTML]
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-08 20:01:16 - [HTML]
83. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-11 13:31:23 - [HTML]
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-13 17:17:45 - [HTML]

Þingmál A284 (samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Túnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-11-08 15:14:00 [HTML]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-07 17:45:51 - [HTML]
38. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-07 18:34:47 - [HTML]
38. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-12-07 21:34:25 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-12-07 23:42:05 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-26 18:02:08 - [HTML]

Þingmál A311 (brottfall laga um búnaðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (frumvarp) útbýtt þann 2005-11-14 14:41:00 [HTML]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2006-02-01 - Sendandi: Stéttarfélag verkfræðinga[PDF]

Þingmál A331 (Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-12-05 17:26:20 - [HTML]
34. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-12-05 18:09:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, starfsmenn[PDF]
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna[PDF]
Dagbókarnúmer 711 - Komudagur: 2006-01-23 - Sendandi: Háskóli Íslands, sagnfræðiskor[PDF]

Þingmál A340 (réttarstaða samkynhneigðra)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-06-01 16:10:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2005-12-06 - Sendandi: Samtök foreldra og aðstandenda samkynhneigðra - Skýring: (áskorun frá aðalfundi)[PDF]
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2006-01-12 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi[PDF]

Þingmál A345 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:10:00 [HTML]

Þingmál A348 (raforkumálefni)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2006-02-20 19:23:11 - [HTML]

Þingmál A352 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (frumvarp) útbýtt þann 2005-11-23 15:34:00 [HTML]

Þingmál A353 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-24 16:40:27 - [HTML]
50. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-01-24 16:47:56 - [HTML]
50. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2006-01-24 17:03:16 - [HTML]

Þingmál A361 (faggilding o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-24 15:26:00 [HTML]

Þingmál A364 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-09 15:48:56 - [HTML]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-11-28 16:24:41 - [HTML]
40. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-09 12:20:34 - [HTML]
40. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-09 12:25:07 - [HTML]
40. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-09 15:09:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi fél., samkomul.o.fll)[PDF]

Þingmál A386 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (þáltill.) útbýtt þann 2005-11-29 19:34:00 [HTML]

Þingmál A388 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-31 16:51:49 - [HTML]
55. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2006-01-31 18:03:47 - [HTML]
55. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-31 18:48:12 - [HTML]
55. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-31 18:50:24 - [HTML]
55. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2006-01-31 19:51:03 - [HTML]
55. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-01-31 20:08:11 - [HTML]
55. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-31 20:24:21 - [HTML]
120. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-06-02 15:39:03 - [HTML]
120. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-06-02 16:15:09 - [HTML]
120. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-06-02 16:38:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1026 - Komudagur: 2006-02-21 - Sendandi: Lýðheilsustöð - Skýring: (lagt fram á fundi félmn.)[PDF]

Þingmál A389 (greiðslur til foreldra langveikra barna)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-03-03 14:49:59 - [HTML]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-09 14:22:06 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-02-09 18:41:28 - [HTML]
63. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-02-09 18:56:52 - [HTML]

Þingmál A392 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2006-01-30 18:56:21 - [HTML]
93. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-03-27 22:34:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2006-02-22 - Sendandi: Talsmaður neytenda[PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-06 17:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1196 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML]
Þingræður:
49. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-01-23 21:19:06 - [HTML]
49. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-01-23 23:21:12 - [HTML]
99. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-04 14:30:57 - [HTML]
99. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-04 17:49:27 - [HTML]
99. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-04 23:10:11 - [HTML]
104. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-19 21:29:49 - [HTML]
105. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-04-21 11:49:10 - [HTML]
105. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2006-04-21 15:05:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 919 - Komudagur: 2006-02-20 - Sendandi: Hollvinasamtök Ríkisútvarpsins[PDF]

Þingmál A404 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-07 13:33:36 - [HTML]

Þingmál A414 (styrkir til sjávarútvegs)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-08 13:47:09 - [HTML]

Þingmál A417 (Kjaradómur og kjaranefnd)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-20 15:16:11 - [HTML]

Þingmál A432 (almenn hegningarlög og skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (frumvarp) útbýtt þann 2006-01-19 16:29:00 [HTML]

Þingmál A433 (háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1041 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-03-30 18:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1119 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-04 14:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1120 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-04-04 14:43:00 [HTML]
Þingræður:
58. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-02 11:02:22 - [HTML]
58. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-02 12:23:05 - [HTML]
58. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2006-02-02 12:43:23 - [HTML]
120. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-02 17:09:32 - [HTML]
120. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-02 17:17:58 - [HTML]
120. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-06-02 17:30:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1099 - Komudagur: 2006-02-28 - Sendandi: Háskóli Íslands (Félag háskólakennara og Félag prófessora)[PDF]
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2006-03-03 - Sendandi: Háskóli Íslands, Skrifstofa rektors[PDF]

Þingmál A443 (rekstur framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-15 12:37:44 - [HTML]
67. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-02-15 12:56:25 - [HTML]

Þingmál A444 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A445 (einkahlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A448 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-02-06 17:43:42 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-02-06 18:24:38 - [HTML]
59. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-02-06 18:42:23 - [HTML]
98. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-04-03 20:02:31 - [HTML]
98. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-04-03 20:19:11 - [HTML]

Þingmál A503 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 16:23:10 - [HTML]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-14 15:26:51 - [HTML]
66. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-02-14 17:34:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1577 - Komudagur: 2006-04-10 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A538 (jöfnun á flutningskostnaði olíuvara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (frumvarp) útbýtt þann 2006-02-16 15:36:00 [HTML]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-02-23 15:27:17 - [HTML]

Þingmál A557 (ÖSE-þingið 2005)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-09 18:41:36 - [HTML]

Þingmál A558 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-22 11:27:00 [HTML]
Þingræður:
81. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2006-03-09 18:58:28 - [HTML]
81. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-09 19:25:11 - [HTML]

Þingmál A563 (MFS-einingin á Landspítala -- háskólasjúkrahúsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-02-22 16:04:00 [HTML]
Þingræður:
100. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-05 14:05:46 - [HTML]
100. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-05 14:08:29 - [HTML]

Þingmál A565 (Norræna ráðherranefndin 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-23 16:07:00 [HTML]
Þingræður:
81. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2006-03-09 14:02:52 - [HTML]

Þingmál A587 (samkeppnisstaða fiskverkenda)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-26 12:35:02 - [HTML]

Þingmál A588 (Evrópuráðsþingið 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-06 14:40:00 [HTML]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML]
Þingræður:
89. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-20 18:25:58 - [HTML]

Þingmál A616 (uppboðsmarkaðir sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-04-03 20:38:47 - [HTML]

Þingmál A619 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML]

Þingmál A637 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (þáltill.) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML]

Þingmál A656 (lánveitingar til stjórnenda fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-05 19:02:07 - [HTML]

Þingmál A664 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-22 15:34:00 [HTML]

Þingmál A667 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-28 16:59:00 [HTML]

Þingmál A669 (starfsemi innri markaðarins í tengslum við frjálsa vöruflutninga innan Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1269 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-05-04 16:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1444 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:02:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2040 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík[PDF]

Þingmál A671 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og lýðveldisins Suður-Kóreu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML]

Þingmál A678 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (frumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML]

Þingmál A682 (samningur milli Íslands, Danmerkur og Færeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-28 16:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1516 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:52:00 [HTML]

Þingmál A683 (fullgilding Hoyvíkur-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-28 16:59:00 [HTML]

Þingmál A684 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-28 16:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1312 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-31 15:25:00 [HTML]
Þingræður:
97. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-30 16:45:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2006-04-12 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]
Dagbókarnúmer 1705 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1892 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (afrit af bréfi - samlagsfélög)[PDF]
Dagbókarnúmer 1893 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (fjármögnun nýsköpunar)[PDF]

Þingmál A692 (samningur um tölvubrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML]

Þingmál A694 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-04-11 02:13:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1870 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands[PDF]

Þingmál A711 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-11 21:11:11 - [HTML]
114. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-05-04 16:22:22 - [HTML]

Þingmál A712 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML]
Þingræður:
103. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2006-04-11 18:46:32 - [HTML]

Þingmál A714 (úrvinnslugjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1762 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (frá SA, SI, LÍÚ og SVÞ)[PDF]

Þingmál A735 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (frumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:26:00 [HTML]

Þingmál A742 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1479 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1505 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:50:00 [HTML]

Þingmál A759 (upptaka evru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1272 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 16:46:00 [HTML]

Þingmál A769 (skoðanakannanir)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-05-31 14:50:27 - [HTML]

Þingmál A771 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-10 14:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1208 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1214 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-28 13:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1215 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-04-28 13:36:00 [HTML]
Þingræður:
111. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-28 10:34:32 - [HTML]
111. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-04-28 11:30:47 - [HTML]
111. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-04-28 12:24:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1859 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: AFL Starfsgreinafélag Austurlands[PDF]
Dagbókarnúmer 1861 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Verkalýðsfélag Akraness[PDF]

Þingmál A791 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML]

Þingmál A793 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2006-05-02 15:01:54 - [HTML]
113. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-05-02 15:04:09 - [HTML]

Þingmál B67 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2005-10-04 20:24:10 - [HTML]
2. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-10-04 21:11:53 - [HTML]
2. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-10-04 21:25:07 - [HTML]
2. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-10-04 21:37:35 - [HTML]

Þingmál B120 (skipulag ákæruvalds í kjölfar niðurstöðu Hæstaréttar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2005-10-20 14:12:13 - [HTML]

Þingmál B133 (fjölgun og staða öryrkja)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-11-04 14:16:47 - [HTML]

Þingmál B157 ()[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-11-10 12:21:08 - [HTML]

Þingmál B163 (hreyfanleiki starfsfólks og þjónustu eftir stækkun ESB)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-10 10:34:53 - [HTML]
19. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-11-10 10:47:37 - [HTML]
19. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-11-10 10:49:52 - [HTML]
19. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2005-11-10 10:52:03 - [HTML]
19. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-10 10:58:55 - [HTML]

Þingmál B182 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2005-11-17 10:47:43 - [HTML]
24. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2005-11-17 13:32:15 - [HTML]
24. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2005-11-17 14:17:49 - [HTML]
24. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2005-11-17 14:53:49 - [HTML]
24. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-17 15:46:32 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-11-17 17:01:54 - [HTML]
24. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-17 18:39:27 - [HTML]

Þingmál B223 (markaðsráðandi staða á matvælamarkaði)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-12-05 15:36:33 - [HTML]

Þingmál B293 ()[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-26 10:36:27 - [HTML]

Þingmál B311 (stytting náms til stúdentsprófs)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-02 15:00:42 - [HTML]

Þingmál B353 ()[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-02-15 12:19:24 - [HTML]

Þingmál B383 (staða útlendinga hér á landi)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-22 12:35:25 - [HTML]

Þingmál B422 ()[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-10 12:10:56 - [HTML]

Þingmál B432 ()[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2006-03-13 15:51:39 - [HTML]

Þingmál B483 ()[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-03-28 13:46:51 - [HTML]

Þingmál B513 ()[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2006-04-06 15:19:15 - [HTML]

Þingmál B521 ()[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-04-11 12:20:51 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-10-05 12:37:21 - [HTML]
34. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2006-11-23 19:31:15 - [HTML]
34. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-11-24 00:32:34 - [HTML]
40. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-12-05 17:22:00 - [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML]

Þingmál A5 (úttekt á hækkun rafmagnsverðs)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-31 14:30:38 - [HTML]

Þingmál A10 (afnám verðtryggingar lána)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A13 (yfirlýsing gegn stuðningi við innrásina í Írak)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 16:56:26 - [HTML]
83. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-01 17:18:34 - [HTML]

Þingmál A16 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML]
Þingræður:
17. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-31 17:09:25 - [HTML]
17. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-10-31 17:25:17 - [HTML]

Þingmál A18 (rammaáætlun um náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-02-06 17:28:06 - [HTML]

Þingmál A20 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 14:32:00 [HTML]
Þingræður:
93. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-03-17 18:08:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2006-11-13 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A21 (almenn hegningarlög og skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML]
Þingræður:
19. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-02 15:59:09 - [HTML]
19. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-11-02 16:41:22 - [HTML]

Þingmál A25 (fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-01 16:12:35 - [HTML]

Þingmál A26 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-01 16:33:16 - [HTML]
64. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-02-01 17:00:05 - [HTML]

Þingmál A44 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML]

Þingmál A50 (afnám stimpilgjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-09 14:38:00 [HTML]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 606 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-08 17:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 773 (lög í heild) útbýtt þann 2007-01-23 15:40:00 [HTML]
Þingræður:
12. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2006-10-16 16:15:59 - [HTML]
12. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-10-16 19:32:05 - [HTML]
51. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-15 15:43:27 - [HTML]
52. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2007-01-16 13:52:29 - [HTML]
52. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2007-01-16 19:59:50 - [HTML]
53. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-01-17 15:04:04 - [HTML]
53. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-01-17 18:40:14 - [HTML]
54. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2007-01-18 14:10:18 - [HTML]
54. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-01-18 16:29:59 - [HTML]
54. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-18 17:43:35 - [HTML]
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-01-18 17:46:14 - [HTML]
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-01-18 20:01:35 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-01-19 12:23:46 - [HTML]
58. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-01-23 14:21:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2006-11-10 - Sendandi: Hollvinasamtök Ríkisútvarpsins[PDF]
Dagbókarnúmer 125 - Komudagur: 2006-11-14 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - Skýring: (um 56. og 57. mál)[PDF]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML]
Þingræður:
19. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-02 13:50:04 - [HTML]
19. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-02 14:32:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2007-01-05 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]
Dagbókarnúmer 709 - Komudagur: 2007-01-05 - Sendandi: Og fjarskipti ehf (Vodafone)[PDF]
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2007-01-31 - Sendandi: Síminn hf.[PDF]

Þingmál A60 (einstaklingsmiðaður framhaldsskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML]

Þingmál A67 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML]

Þingmál A71 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 15:41:00 [HTML]

Þingmál A72 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-12 17:12:13 - [HTML]

Þingmál A79 (sameignarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML]
Þingræður:
9. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-10 17:23:24 - [HTML]

Þingmál A89 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 10:30:00 [HTML]

Þingmál A91 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 14:10:00 [HTML]

Þingmál A107 (staðan á viðskiptabankamarkaði)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-10-11 13:48:40 - [HTML]

Þingmál A123 (myndatökur fyrir vegabréf)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-11-15 15:04:15 - [HTML]

Þingmál A150 (raforkuverð til garðyrkjubænda)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-01 15:27:45 - [HTML]

Þingmál A175 (búnaðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 16:03:00 [HTML]

Þingmál A184 (fátækt barna og hagur þeirra)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-29 16:47:01 - [HTML]

Þingmál A189 (búnaðarfræðsla)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-08 21:13:19 - [HTML]

Þingmál A191 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 16:03:00 [HTML]

Þingmál A193 (friðlýsing Austari - og Vestari-Jökulsár í Skagafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-17 15:55:00 [HTML]

Þingmál A211 (sjónvarpsefni frá sjálfstæðum framleiðendum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (svar) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML]

Þingmál A217 (stuðningur atvinnulífsins við háskóla)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-22 15:05:00 - [HTML]

Þingmál A219 (gatnagerðargjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 96 - Komudagur: 2006-11-08 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi fél. - álitsg. dr. Páls Hreinss[PDF]

Þingmál A220 (lögheimili og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 17:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 537 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-05 18:16:00 [HTML]
Þingræður:
45. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 12:18:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 108 - Komudagur: 2006-11-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð[PDF]

Þingmál A232 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 314 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - Skýring: (lagt fram á fundi sj.)[PDF]

Þingmál A236 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-11-09 20:04:11 - [HTML]

Þingmál A238 (siglingavernd)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-13 19:58:39 - [HTML]

Þingmál A241 (námsframboð í loðdýrarækt)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-15 18:31:23 - [HTML]

Þingmál A256 (Loftslagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-19 14:51:00 [HTML]

Þingmál A257 (jafnræði fiskvinnslu í landi og á sjó)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-12-06 15:36:22 - [HTML]

Þingmál A266 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-11-07 14:58:06 - [HTML]

Þingmál A272 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-11-03 16:41:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 730 - Komudagur: 2007-01-18 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 731 - Komudagur: 2007-01-18 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A275 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-01 13:03:00 [HTML]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1368 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML]

Þingmál A294 (afnám refsiákvæða vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (þáltill.) útbýtt þann 2006-11-01 13:03:00 [HTML]

Þingmál A311 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-06 14:33:00 [HTML]

Þingmál A339 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Björn Ingi Hrafnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-16 17:31:32 - [HTML]
29. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-11-16 17:55:18 - [HTML]
29. þingfundur - Björn Ingi Hrafnsson - Ræða hófst: 2006-11-16 18:14:00 - [HTML]
29. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-16 18:24:09 - [HTML]
29. þingfundur - Björn Ingi Hrafnsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-16 18:25:23 - [HTML]

Þingmál A343 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2005 og 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:32:00 [HTML]

Þingmál A347 (stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML]

Þingmál A348 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML]

Þingmál A349 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML]

Þingmál A351 (samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tollabandalags Suður-Afríkuríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-14 18:14:00 [HTML]
Þingræður:
29. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-16 17:28:53 - [HTML]

Þingmál A363 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:06:00 [HTML]

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 549 - Komudagur: 2006-12-04 - Sendandi: Talsmaður neytenda, Gísli Tryggvason[PDF]

Þingmál A365 (breyting á lögum á orkusviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2006-12-04 - Sendandi: Talsmaður neytenda, Gísli Tryggvason[PDF]

Þingmál A381 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2006-11-24 17:16:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 2007-02-06 - Sendandi: Umferðarstofa[PDF]

Þingmál A387 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1493 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Læknafélag Íslands - Skýring: (um brtt.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1600 - Komudagur: 2007-03-09 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (álitsgerð Guðm. Sigurðssonar próf.)[PDF]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 763 - Komudagur: 2007-01-31 - Sendandi: Jöklarannsóknafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 887 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Jöklarannsóknafélagið, Magnús Tumi Guðmundsson, formaður[PDF]
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: SAMÚT - Samtök útivistarfélaga, bt. Útivist[PDF]

Þingmál A409 (æskulýðslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1037 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Háskólinn í Reykjavík, kennslufræði- og lýðheilsudeild[PDF]

Þingmál A416 (vörugjald og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-04 17:19:44 - [HTML]

Þingmál A419 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-30 17:22:00 [HTML]
Þingræður:
43. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-06 20:22:43 - [HTML]

Þingmál A431 (sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-25 14:10:02 - [HTML]
60. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-25 14:12:05 - [HTML]

Þingmál A432 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-01 11:35:03 - [HTML]
64. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-02-01 12:25:10 - [HTML]

Þingmál A435 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-12-09 16:40:19 - [HTML]

Þingmál A436 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1438 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: INTER, Samtök aðila er veita internetþjónustu[PDF]

Þingmál A443 (íslenska friðargæslan)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1290 - Komudagur: 2007-02-28 - Sendandi: Hjálparstarf kirkjunnar[PDF]

Þingmál A449 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-12-07 19:19:00 [HTML]

Þingmál A459 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-15 23:52:30 - [HTML]

Þingmál A460 (kaup Íslandspósts hf. á Samskiptum ehf.)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2007-01-24 10:39:47 - [HTML]

Þingmál A464 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-22 16:28:16 - [HTML]

Þingmál A465 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-03-16 12:34:11 - [HTML]

Þingmál A491 (námstími til stúdentsprófs)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-14 13:07:25 - [HTML]
71. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-14 13:10:35 - [HTML]

Þingmál A511 (námsgögn)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2007-03-17 11:50:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 851 - Komudagur: 2007-02-08 - Sendandi: Samtök sjálfstæðra skóla[PDF]

Þingmál A515 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2007-02-15 - Sendandi: Ritari iðnaðarnefndar[PDF]

Þingmál A516 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-01-29 20:20:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1234 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Deloitte hf., skatta- og lögfræðisvið[PDF]

Þingmál A517 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (frumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 14:01:00 [HTML]

Þingmál A522 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2007-02-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A524 (þátttaka banka í óskyldum samkeppnisrekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1236 (svar) útbýtt þann 2007-03-15 23:18:00 [HTML]

Þingmál A530 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-29 14:31:00 [HTML]
Þingræður:
65. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-05 20:11:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1107 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1593 - Komudagur: 2007-03-14 - Sendandi: Vísindasiðanefnd[PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-13 19:05:12 - [HTML]
70. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-02-13 20:21:17 - [HTML]
70. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-13 20:49:23 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-13 21:23:04 - [HTML]

Þingmál A551 (Evrópuráðsþingið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML]

Þingmál A552 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2006)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-02-22 15:51:55 - [HTML]

Þingmál A558 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-27 15:15:23 - [HTML]

Þingmál A568 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1320 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1359 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML]

Þingmál A573 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML]

Þingmál A607 (íslenska táknmálið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (frumvarp) útbýtt þann 2007-02-15 17:14:00 [HTML]

Þingmál A613 (NATO-þingið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-15 17:14:00 [HTML]

Þingmál A621 (tollkvótar við innflutning landbúnaðarafurða)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-20 17:37:06 - [HTML]
74. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-20 17:39:31 - [HTML]
81. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-02-28 15:54:02 - [HTML]

Þingmál A622 (norrænt samstarf 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 17:37:00 [HTML]

Þingmál A627 (ÖSE-þingið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-20 17:22:00 [HTML]

Þingmál A630 (íslenska táknmálið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 938 (frumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 14:52:00 [HTML]
Þingræður:
79. þingfundur - Sigurlín Margrét Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-27 16:46:30 - [HTML]

Þingmál A635 (flutningur á starfsemi Fiskistofu)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-02-27 20:29:50 - [HTML]

Þingmál A637 (varnir gegn landbroti)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 14:40:55 - [HTML]
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-03-01 15:08:53 - [HTML]

Þingmál A644 (Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl.)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-02-26 18:56:32 - [HTML]

Þingmál A648 (breyting á IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1599 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið[PDF]

Þingmál A649 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML]
Þingræður:
83. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-01 19:03:33 - [HTML]

Þingmál A652 (samningar um gagnkvæma réttaraðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-26 17:53:00 [HTML]

Þingmál A654 (breytingar á ýmsum lögum er varða útgáfu leyfa o.fl.)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-03-01 11:08:55 - [HTML]

Þingmál A662 (mannvirki)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-03-02 00:03:47 - [HTML]

Þingmál A667 (íslensk alþjóðleg skipaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-01 14:50:00 [HTML]

Þingmál A669 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-08 15:48:20 - [HTML]
84. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-08 17:49:07 - [HTML]
84. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-08 18:07:43 - [HTML]
89. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-03-15 15:40:59 - [HTML]
89. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-03-15 16:00:40 - [HTML]
91. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-16 14:00:24 - [HTML]
91. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-16 16:36:53 - [HTML]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-03-12 17:19:44 - [HTML]
86. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-03-12 21:19:08 - [HTML]
86. þingfundur - Ingvi Hrafn Óskarsson - Ræða hófst: 2007-03-13 00:35:16 - [HTML]

Þingmál A684 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Egyptalands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-03-09 15:43:00 [HTML]

Þingmál A695 (framganga lögreglu gagnvart mótmælendum við Kárahnjúka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 16:41:00 [HTML]

Þingmál A697 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 23:23:00 [HTML]

Þingmál A704 (minning tveggja alda afmælis Jóns Sigurðssonar forseta)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-15 22:08:06 - [HTML]

Þingmál A705 (tengsl Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML]

Þingmál B105 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-03 19:52:19 - [HTML]
2. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2006-10-03 21:44:13 - [HTML]

Þingmál B106 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-04 15:36:12 - [HTML]

Þingmál B138 (möguleg leyniþjónustustarfsemi á vegum stjórnvalda)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-10-09 16:22:52 - [HTML]
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-10-09 17:09:50 - [HTML]

Þingmál B152 ()[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-10-16 15:17:33 - [HTML]

Þingmál B223 ()[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-16 10:34:57 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-11-16 13:32:06 - [HTML]
29. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2006-11-16 14:19:45 - [HTML]
29. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-16 14:47:58 - [HTML]

Þingmál B331 ()[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-01-16 10:50:26 - [HTML]

Þingmál B522 ()[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2007-03-14 19:53:24 - [HTML]
88. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-14 20:05:18 - [HTML]
88. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-03-14 20:16:18 - [HTML]
88. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-03-14 20:35:09 - [HTML]
88. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-03-14 21:21:12 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A1 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-04 20:21:58 - [HTML]
8. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-06-12 18:53:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2 - Komudagur: 2007-06-06 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi allshn.)[PDF]

Þingmál A2 (þátttaka Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 20 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-06 17:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 44 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 11:54:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-06-05 15:08:48 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-06-05 16:30:56 - [HTML]
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2007-06-07 17:31:27 - [HTML]

Þingmál A12 (aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-07 14:41:10 - [HTML]

Þingmál B49 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-05-31 19:53:06 - [HTML]
2. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2007-05-31 20:26:11 - [HTML]
2. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-05-31 20:37:04 - [HTML]
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2007-05-31 21:04:25 - [HTML]
2. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2007-05-31 21:36:36 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-10-04 12:31:46 - [HTML]
4. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2007-10-04 15:13:10 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-10-04 16:26:01 - [HTML]
4. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2007-10-04 17:39:34 - [HTML]
4. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-04 17:49:38 - [HTML]
33. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-11-29 16:15:18 - [HTML]
33. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2007-11-29 23:28:03 - [HTML]
34. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-11-30 16:08:14 - [HTML]
43. þingfundur - Helgi Hjörvar - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2007-12-13 12:09:20 - [HTML]

Þingmál A3 (markaðsvæðing samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-10-09 16:13:12 - [HTML]
5. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-10-09 16:21:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 408 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A6 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-10-15 15:58:00 - [HTML]
9. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-10-15 16:46:47 - [HTML]
9. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2007-10-15 17:55:54 - [HTML]
10. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2007-10-16 16:07:16 - [HTML]
10. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-10-16 16:47:18 - [HTML]
10. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-16 17:25:41 - [HTML]
10. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2007-10-16 17:27:06 - [HTML]
10. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-16 17:40:54 - [HTML]
10. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2007-10-16 17:46:08 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-10-16 18:31:52 - [HTML]
13. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-10-18 17:28:29 - [HTML]
13. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-18 18:01:07 - [HTML]
13. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-18 18:03:20 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-10-18 18:05:31 - [HTML]
13. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-10-18 18:17:52 - [HTML]
13. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-10-18 18:37:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 130 - Komudagur: 2007-11-12 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar (starfshópur um forvarnir)[PDF]
Dagbókarnúmer 225 - Komudagur: 2007-11-16 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar[PDF]
Dagbókarnúmer 228 - Komudagur: 2007-11-19 - Sendandi: Félag íslenskra heimilislækna[PDF]
Dagbókarnúmer 995 - Komudagur: 2008-01-03 - Sendandi: Akureyrarbær, Samfélags- og mannréttindaráð[PDF]

Þingmál A7 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML]
Þingræður:
14. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-30 15:59:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 325 - Komudagur: 2007-11-21 - Sendandi: Blátt áfram[PDF]
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Biskupsstofa - Kirkjuþing[PDF]

Þingmál A8 (brottfall vatnalaga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Karl V. Matthíasson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-11 20:09:19 - [HTML]
8. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-11 20:11:40 - [HTML]

Þingmál A11 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-03 13:26:00 [HTML]
Þingræður:
14. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-30 15:34:22 - [HTML]
14. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-10-30 15:45:53 - [HTML]

Þingmál A12 (íslenska táknmálið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-03 15:35:00 [HTML]
Þingræður:
14. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-30 16:17:25 - [HTML]

Þingmál A18 (réttindi samkynhneigðra)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-12 17:51:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1057 - Komudagur: 2008-01-18 - Sendandi: Biskup Íslands[PDF]

Þingmál A22 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-11 16:39:00 [HTML]

Þingmál A27 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 593 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna[PDF]

Þingmál A29 (efling rafrænnar sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 2007-11-21 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A30 (Háskóli á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-06 16:26:03 - [HTML]

Þingmál A31 (brottfall laga um búnaðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML]
Þingræður:
15. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-31 14:04:56 - [HTML]
15. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-10-31 14:18:21 - [HTML]
15. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2007-10-31 14:34:17 - [HTML]
15. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-31 14:41:08 - [HTML]
15. þingfundur - Ellert B. Schram - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-31 14:42:35 - [HTML]
15. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-31 14:43:24 - [HTML]
15. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-31 14:44:17 - [HTML]
15. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2007-10-31 14:57:21 - [HTML]
15. þingfundur - Ellert B. Schram - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-31 15:02:10 - [HTML]

Þingmál A34 (aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-21 15:17:55 - [HTML]

Þingmál A36 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-05 17:50:18 - [HTML]
18. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-05 18:03:51 - [HTML]

Þingmál A37 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 817 - Komudagur: 2007-12-05 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A38 (fullvinnsla á fiski hérlendis)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-13 16:29:28 - [HTML]

Þingmál A39 (tekjutap hafnarsjóða)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2007-11-06 14:38:37 - [HTML]

Þingmál A43 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-19 18:26:25 - [HTML]

Þingmál A46 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 14:51:00 [HTML]
Þingræður:
19. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-06 16:51:51 - [HTML]
19. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-06 17:08:59 - [HTML]
19. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-06 17:27:53 - [HTML]
19. þingfundur - Auður Lilja Erlingsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-06 17:36:38 - [HTML]

Þingmál A54 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-02-07 14:05:37 - [HTML]

Þingmál A59 (friðlýsing Austari- og Vestari-Jökulsár í Skagafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-15 14:47:00 [HTML]

Þingmál A62 (Loftslagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-09 13:12:00 [HTML]

Þingmál A63 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-16 13:05:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-22 18:06:27 - [HTML]
51. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-22 18:10:53 - [HTML]

Þingmál A66 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2007-10-09 18:30:21 - [HTML]
5. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-09 18:33:12 - [HTML]

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-12 16:42:00 [HTML]
Þingræður:
45. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-14 16:35:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 466 - Komudagur: 2007-11-23 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið[PDF]

Þingmál A80 (aðild Íslands að alþjóðasamningum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (svar) útbýtt þann 2007-11-01 11:42:00 [HTML]

Þingmál A89 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-01-22 18:39:53 - [HTML]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-20 16:10:20 - [HTML]

Þingmál A107 (mannréttindabrot og fangabúðir í Guantanamo)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-01-17 16:12:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2902 - Komudagur: 2008-05-21 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A116 (sjávarlíffræðisafn og rannsóknarsetur á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-19 16:47:56 - [HTML]

Þingmál A125 (raforkuverð)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-21 13:15:38 - [HTML]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-10-18 12:39:22 - [HTML]
12. þingfundur - Guðni Ágústsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2007-10-18 13:24:18 - [HTML]
12. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-10-18 15:19:17 - [HTML]
12. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-18 15:45:25 - [HTML]
36. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-12-04 17:09:20 - [HTML]
41. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-11 16:53:42 - [HTML]

Þingmál A131 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 692 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A132 (sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-07 15:06:43 - [HTML]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-02-19 12:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 698 (lög í heild) útbýtt þann 2008-02-26 15:24:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2007-11-01 12:47:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 778 - Komudagur: 2007-12-05 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 947 - Komudagur: 2007-12-14 - Sendandi: Femínistafélag Íslands[PDF]

Þingmál A146 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2007-11-02 11:24:12 - [HTML]

Þingmál A147 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-01-29 17:26:51 - [HTML]

Þingmál A149 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2007-12-14 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti[PDF]
Dagbókarnúmer 1017 - Komudagur: 2008-01-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A164 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2007-11-01 15:11:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-22 20:29:44 - [HTML]

Þingmál A183 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-05 14:15:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 266 - Komudagur: 2007-11-20 - Sendandi: Fjölbrautaskólinn við Ármúla[PDF]
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 2007-11-27 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 781 - Komudagur: 2007-12-05 - Sendandi: Vísindasiðanefnd[PDF]

Þingmál A184 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1080 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-22 16:55:00 [HTML]

Þingmál A190 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-13 15:08:39 - [HTML]

Þingmál A192 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1465 - Komudagur: 2008-02-18 - Sendandi: UNIFEM á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1467 - Komudagur: 2008-02-18 - Sendandi: Femínistafélag Íslands[PDF]

Þingmál A203 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-15 19:01:19 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-11-15 19:27:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 679 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - Skýring: (sent skv. beiðni)[PDF]

Þingmál A217 (flutningsgeta byggðalínu)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ólöf Nordal - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-28 14:34:18 - [HTML]

Þingmál A221 (prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-19 18:11:01 - [HTML]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1294 - Komudagur: 2008-01-31 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A235 (aðgerðir lögreglu gegn þeim sem nota netið í glæpsamlegum tilgangi)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-28 18:14:16 - [HTML]

Þingmál A247 (útlendingar og réttarstaða þeirra)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Paul Nikolov - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-21 14:00:37 - [HTML]

Þingmál A270 (listgreinakennsla í framhaldsskólum)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-01-23 15:11:45 - [HTML]

Þingmál A272 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-21 17:07:28 - [HTML]
50. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-01-21 17:18:53 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-01-21 17:50:59 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-21 18:21:05 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-21 19:03:41 - [HTML]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML]
Þingræður:
106. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-05-22 18:39:18 - [HTML]
106. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-05-22 21:33:25 - [HTML]
106. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-05-22 22:21:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1073 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Dalvíkurbyggð[PDF]
Dagbókarnúmer 1078 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Sr. Gunnar Jóhannesson[PDF]
Dagbókarnúmer 1082 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Félag fagfólks á skólasöfnum[PDF]
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1260 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2008-01-29 - Sendandi: Kópavogsbær[PDF]
Dagbókarnúmer 1722 - Komudagur: 2008-03-06 - Sendandi: Sigurður Pálsson[PDF]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1009 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1061 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2008-05-22 10:08:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-23 14:01:45 - [HTML]
107. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-23 14:37:33 - [HTML]
107. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-23 15:33:50 - [HTML]
107. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2008-05-23 15:40:51 - [HTML]
107. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-05-23 16:24:00 - [HTML]
107. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-23 17:22:47 - [HTML]
107. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-05-23 18:04:57 - [HTML]
107. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-23 18:42:47 - [HTML]
107. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-23 19:10:14 - [HTML]
108. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2008-05-26 17:50:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1049 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Sölvi Sveinsson og Elfa Hrönn Guðmundsdóttir (Listmenntaskóli Ísl.[PDF]
Dagbókarnúmer 1052 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa[PDF]
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - Skýring: (frá KÍ og aðildarfélögum)[PDF]
Dagbókarnúmer 1253 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1870 - Komudagur: 2008-03-25 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - Skýring: (tillögur starfshópa)[PDF]
Dagbókarnúmer 2094 - Komudagur: 2008-04-09 - Sendandi: Félag framhaldsskólakennara[PDF]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-07 11:26:59 - [HTML]
39. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-07 12:30:30 - [HTML]
39. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2007-12-07 13:31:32 - [HTML]
39. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2007-12-07 14:11:24 - [HTML]
39. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-07 14:28:00 - [HTML]
39. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2007-12-07 15:05:22 - [HTML]
39. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-12-07 17:50:52 - [HTML]
106. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-22 14:08:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1198 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1228 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg[PDF]

Þingmál A288 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2008-01-29 - Sendandi: Kópavogsbær[PDF]
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2008-01-29 - Sendandi: Mýrdalshreppur[PDF]

Þingmál A293 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-12-03 20:01:17 - [HTML]
35. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-12-03 21:33:14 - [HTML]

Þingmál A294 (nálgunarbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-09-11 14:22:00 [HTML]
Þingræður:
122. þingfundur - Alma Lísa Jóhannsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2008-09-11 17:02:33 - [HTML]
122. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2008-09-11 17:28:10 - [HTML]

Þingmál A311 (raforkumálefni)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-25 18:09:37 - [HTML]

Þingmál A327 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2327 - Komudagur: 2008-04-22 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A337 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1151 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1152 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1286 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1299 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-01-22 15:40:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1608 - Komudagur: 2008-02-28 - Sendandi: Rauði kross Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1666 - Komudagur: 2008-03-05 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 1718 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2800 - Komudagur: 2008-05-19 - Sendandi: United Nation High Commissioner for Refugees[PDF]

Þingmál A338 (atvinnuréttindi útlendinga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1224 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1268 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:22:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-22 19:27:49 - [HTML]
51. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-01-22 20:02:43 - [HTML]
112. þingfundur - Paul Nikolov - Ræða hófst: 2008-05-28 21:27:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2008-02-28 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A339 (breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-04-29 15:42:18 - [HTML]
96. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-29 18:16:48 - [HTML]

Þingmál A344 (stofnun háskólaseturs á Akranesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (þáltill.) útbýtt þann 2008-01-23 15:41:00 [HTML]

Þingmál A347 (Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-05 17:01:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1745 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Blindrafélagið[PDF]

Þingmál A349 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1755 - Komudagur: 2008-09-03 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista[PDF]

Þingmál A350 (Ísland á innri markaði Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-01-29 13:39:00 [HTML]
Þingræður:
57. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-31 11:04:55 - [HTML]
57. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-31 15:16:18 - [HTML]
57. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-31 15:20:17 - [HTML]
57. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-31 17:54:40 - [HTML]

Þingmál A362 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-04 15:11:00 [HTML]

Þingmál A367 (ókeypis námsbækur í framhaldsskólum)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-03-05 15:23:22 - [HTML]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML]
Þingræður:
63. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2008-02-11 18:52:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2008-02-28 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1747 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: K. Hulda Guðmundsdóttir og Jón A. Guðmundsson, Fitjum, Skorradal[PDF]
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ft.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1955 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2117 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus[PDF]

Þingmál A386 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-05-15 21:10:28 - [HTML]

Þingmál A393 (raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-11 17:31:00 [HTML]

Þingmál A410 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2008-03-13 12:41:57 - [HTML]

Þingmál A420 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-21 15:08:00 [HTML]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML]
Þingræður:
81. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2008-03-31 18:08:50 - [HTML]

Þingmál A431 (efni og efnablöndur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-25 14:11:00 [HTML]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 18:17:58 - [HTML]
108. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-26 10:40:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Nýsköpunarmiðstöð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (álitsgerð, minnisblað o.fl.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 2008-04-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2051 - Komudagur: 2008-04-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 2561 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (flutn.fyrirtæki og aðskiln.kröfur)[PDF]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 17:05:00 [HTML]
Þingræður:
72. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-28 11:08:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2023 - Komudagur: 2008-04-04 - Sendandi: Hjálparstarf kirkjunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 2053 - Komudagur: 2008-04-08 - Sendandi: Rauði kross Íslands[PDF]

Þingmál A447 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-28 13:17:00 [HTML]

Þingmál A457 (ÖSE-þingið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 16:09:00 [HTML]

Þingmál A462 (Alþjóðaþingmannasambandið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-03-03 14:31:00 [HTML]

Þingmál A464 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-03-13 14:02:42 - [HTML]
80. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-03-13 14:17:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2043 - Komudagur: 2008-04-07 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands[PDF]

Þingmál A467 (stúdentar frá Menntaskólanum Hraðbraut)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-04-09 12:49:13 - [HTML]

Þingmál A486 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (frumvarp) útbýtt þann 2008-03-13 10:59:00 [HTML]
Þingræður:
84. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-04-03 14:23:52 - [HTML]

Þingmál A493 (fullgilding Palermó-samnings gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML]

Þingmál A495 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (frumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 10:08:00 [HTML]

Þingmál A499 (fullgilding þriggja Haag-samninga á sviði réttarfars)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML]

Þingmál A500 (lokafjárlög 2006)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2008-05-28 16:19:40 - [HTML]

Þingmál A523 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-02 17:57:00 [HTML]
Þingræður:
93. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-17 14:28:28 - [HTML]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML]
Þingræður:
84. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-03 16:25:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2480 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 2557 - Komudagur: 2008-05-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 2982 - Komudagur: 2008-06-04 - Sendandi: Akureyrarbær - Skýring: (frá fundi bæjarráðs)[PDF]
Dagbókarnúmer 3149 - Komudagur: 2008-09-11 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A527 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2421 - Komudagur: 2008-04-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A531 (flutningur stjórnsýslu- og eftirlitsverkefna á sviði lax- og silungsveiði o.fl. til Fiskistofu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2252 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Laxfiskar efh., Jóhannes Sturlaugsson[PDF]

Þingmál A532 (staðfest samvist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 11:23:00 [HTML]
Þingræður:
94. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-21 21:34:49 - [HTML]
94. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-21 21:43:42 - [HTML]
94. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-04-21 21:52:03 - [HTML]
94. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-21 22:08:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2503 - Komudagur: 2008-05-05 - Sendandi: Biskupsstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 2573 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista[PDF]

Þingmál A537 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2400 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A539 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-05-28 14:56:06 - [HTML]

Þingmál A540 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2961 - Komudagur: 2008-05-16 - Sendandi: REMAX-fasteignasala - Skýring: (álitsgerð o.fl.)[PDF]

Þingmál A543 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkja og Kanada)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-02 17:57:00 [HTML]

Þingmál A544 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2732 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs[PDF]

Þingmál A545 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 12:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1253 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1281 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:00:00 [HTML]
Þingræður:
93. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-17 20:35:27 - [HTML]
93. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-04-17 20:57:33 - [HTML]

Þingmál A546 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-28 16:43:00 [HTML]
Þingræður:
94. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-04-21 17:04:32 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-04-21 18:33:12 - [HTML]
113. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 17:37:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2535 - Komudagur: 2008-05-06 - Sendandi: Dr. Helgi Tómasson[PDF]
Dagbókarnúmer 2536 - Komudagur: 2008-05-06 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2537 - Komudagur: 2008-05-06 - Sendandi: Stúdentaráð Kennaraháskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2582 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Bandalag íslenskra námsmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 2623 - Komudagur: 2008-05-09 - Sendandi: Landbúnaðarháskóli Íslands, rektor[PDF]
Dagbókarnúmer 2884 - Komudagur: 2008-05-19 - Sendandi: Röskva,samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A556 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML]
Þingræður:
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-08 14:04:25 - [HTML]
86. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-04-08 15:47:04 - [HTML]
86. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-04-08 17:11:41 - [HTML]
86. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-08 17:21:55 - [HTML]
86. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-08 17:24:07 - [HTML]
86. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-08 18:24:15 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-04-08 18:26:30 - [HTML]

Þingmál A574 (framganga lögreglu gagnvart mótmælendum stóriðjuframkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-09-02 16:39:00 [HTML]

Þingmál A597 (framkvæmd Dyflinnarsamningsins á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (svar) útbýtt þann 2008-05-23 16:24:00 [HTML]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1330 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-09-09 13:22:00 [HTML]
Þingræður:
119. þingfundur - Ellert B. Schram - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-09 20:41:13 - [HTML]
120. þingfundur - Guðni Ágústsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-09-10 14:34:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2855 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]

Þingmál A615 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (frumvarp) útbýtt þann 2008-05-08 14:12:00 [HTML]

Þingmál A625 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-22 16:33:00 [HTML]

Þingmál A640 (heimild ríkissjóðs Íslands til sérstakrar lántöku á árinu 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-29 10:41:00 [HTML]
Þingræður:
109. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-27 10:57:44 - [HTML]

Þingmál B5 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2007-10-01 14:37:12 - [HTML]

Þingmál B11 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-10-02 20:40:50 - [HTML]
2. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-10-02 20:51:42 - [HTML]
2. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2007-10-02 21:01:14 - [HTML]

Þingmál B13 (horfur í efnahagsmálum og hagstjórn)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-03 13:46:41 - [HTML]

Þingmál B54 (skuldasöfnun í sjávarútvegi)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-10-17 15:53:06 - [HTML]

Þingmál B68 ()[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-10-30 13:54:04 - [HTML]

Þingmál B77 ()[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-01 10:33:00 - [HTML]
16. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-11-01 10:48:11 - [HTML]

Þingmál B92 ()[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-08 12:51:34 - [HTML]
21. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-08 12:55:45 - [HTML]
21. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-08 14:45:32 - [HTML]
21. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2007-11-08 15:09:11 - [HTML]
21. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-08 15:24:53 - [HTML]

Þingmál B96 (stýrivextir Seðlabankans og stjórn efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2007-11-07 15:48:45 - [HTML]

Þingmál B104 (uppkaup á jörðum og verndun landbúnaðarlands)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-13 13:38:16 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-11-13 14:01:50 - [HTML]

Þingmál B132 ()[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-11-27 13:38:56 - [HTML]
31. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-27 13:45:46 - [HTML]

Þingmál B141 (samningur um framleiðslu dagskrárefnis fyrir RÚV)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-28 15:32:59 - [HTML]

Þingmál B147 (skerðing örorkulífeyris)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-12-03 15:09:23 - [HTML]

Þingmál B168 ()[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2007-12-05 14:09:24 - [HTML]

Þingmál B194 (staða þjóðkirkju, kristni og kristinfræðslu)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2007-12-12 15:47:10 - [HTML]

Þingmál B269 (framboð Íslands til öryggisráðsins)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2008-01-21 15:49:25 - [HTML]

Þingmál B337 ()[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-02-06 13:41:03 - [HTML]

Þingmál B376 (framtíðarstuðningur stjórnvalda við hefðbundinn landbúnað)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-02-19 15:12:35 - [HTML]
65. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2008-02-19 15:21:55 - [HTML]

Þingmál B456 (staða efnahags-, atvinnu- og kjaramála)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-04 14:26:39 - [HTML]

Þingmál B469 (staða sjávarplássa landsins)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-03-06 15:19:30 - [HTML]

Þingmál B560 ()[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-04-09 13:31:22 - [HTML]

Þingmál B584 (skýrsla OECD um heilbrigðismál)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-10 12:08:42 - [HTML]

Þingmál B691 (bætur almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-05-07 15:44:13 - [HTML]

Þingmál B781 ()[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-05-27 20:13:40 - [HTML]
110. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-05-27 20:35:29 - [HTML]
110. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-05-27 20:52:39 - [HTML]
110. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2008-05-27 21:36:42 - [HTML]

Þingmál B812 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 16:11:37 - [HTML]

Þingmál B825 ()[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-02 20:08:42 - [HTML]
116. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-09-02 21:03:58 - [HTML]

Þingmál B862 ()[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-09-10 13:57:11 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-10-03 16:02:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 301 - Komudagur: 2008-12-01 - Sendandi: Kolbrún Halldórsdóttir alþingismaður - Skýring: (grein um menningararf eftir Önnu Þ. Þorgrímsd.)[PDF]

Þingmál A5 (samvinnu- og efnahagsráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-03 14:18:00 [HTML]

Þingmál A6 (breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-10-14 16:00:48 - [HTML]
12. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-14 16:56:48 - [HTML]

Þingmál A10 (hlutdeild sveitarfélaga í innheimtum skatttekjum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-10-07 14:19:35 - [HTML]
8. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-10-07 14:54:40 - [HTML]

Þingmál A11 (aukinn þorskafli á fiskveiðiárinu 2008--2009)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-10-09 14:30:10 - [HTML]
10. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-09 14:38:29 - [HTML]
10. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-09 14:40:23 - [HTML]
10. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-10-09 15:03:52 - [HTML]

Þingmál A13 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-09 15:40:00 [HTML]
Þingræður:
14. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-16 13:57:15 - [HTML]

Þingmál A16 (lánamál og lánakjör einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-16 14:53:24 - [HTML]

Þingmál A28 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-12-17 14:12:01 - [HTML]

Þingmál A32 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-31 14:28:30 - [HTML]

Þingmál A33 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-10-16 11:21:22 - [HTML]

Þingmál A38 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 2008-11-11 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi[PDF]

Þingmál A39 (strandsiglingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 628 - Komudagur: 2009-01-07 - Sendandi: Dregg-Shipping ehf[PDF]

Þingmál A47 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-16 13:28:00 [HTML]

Þingmál A54 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML]

Þingmál A63 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-09 16:11:05 - [HTML]
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-09 16:30:48 - [HTML]
77. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-09 16:47:57 - [HTML]
77. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2009-02-09 18:01:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda[PDF]

Þingmál A66 (áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML]

Þingmál A90 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-15 15:21:00 [HTML]
Þingræður:
80. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2009-02-12 14:42:29 - [HTML]

Þingmál A114 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-11-10 17:32:33 - [HTML]

Þingmál A127 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-10 14:34:00 [HTML]
Þingræður:
105. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-17 17:03:24 - [HTML]

Þingmál A141 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-21 15:09:33 - [HTML]

Þingmál A146 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-17 15:17:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1505 - Komudagur: 2009-03-31 - Sendandi: Bjarni Már Magnússon aðjúnkt við HA[PDF]
Dagbókarnúmer 1506 - Komudagur: 2009-03-31 - Sendandi: Varnarmálastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1521 - Komudagur: 2009-04-03 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A161 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-20 15:17:47 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-05 11:31:32 - [HTML]
44. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-12-05 12:40:03 - [HTML]
44. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-12-05 14:53:19 - [HTML]

Þingmál A162 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2009-03-30 16:23:54 - [HTML]

Þingmál A166 (innlent leikið sjónvarpsefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (svar) útbýtt þann 2008-12-17 12:57:00 [HTML]

Þingmál A173 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-24 15:13:38 - [HTML]
34. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2008-11-24 15:40:55 - [HTML]

Þingmál A175 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-25 15:05:27 - [HTML]

Þingmál A177 (samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-12-05 18:01:31 - [HTML]
44. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-05 18:51:13 - [HTML]
44. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-12-05 19:22:00 - [HTML]
44. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-05 19:42:14 - [HTML]

Þingmál A179 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-26 17:21:00 [HTML]
Þingræður:
45. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-08 16:12:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 474 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A189 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-11-28 04:11:50 - [HTML]

Þingmál A197 (viðbótarsamningar við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Albaníu og Króatíu)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2009-02-10 14:36:12 - [HTML]
80. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-02-12 11:46:05 - [HTML]

Þingmál A205 (EES-samningurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 896 (svar) útbýtt þann 2009-04-02 14:59:00 [HTML]

Þingmál A218 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-11 11:53:30 - [HTML]
51. þingfundur - Herdís Þórðardóttir - Ræða hófst: 2008-12-11 14:52:46 - [HTML]

Þingmál A219 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 13:07:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-11 15:59:14 - [HTML]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML]

Þingmál A246 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-20 15:46:27 - [HTML]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 13:55:00 [HTML]
Þingræður:
71. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-01-22 13:50:04 - [HTML]
71. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-01-22 14:02:00 - [HTML]
71. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-01-22 15:56:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1013 - Komudagur: 2009-03-04 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 2009-03-05 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 1056 - Komudagur: 2009-03-05 - Sendandi: Margrét Guðnadóttir prófessor[PDF]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 874 - Komudagur: 2009-02-17 - Sendandi: Jón Sigurðsson fyrrv. bankastjóri Norræna fjárfestingarbankans[PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 820 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A286 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-02-17 18:00:04 - [HTML]

Þingmál A289 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-06 13:54:41 - [HTML]
96. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-06 13:59:03 - [HTML]

Þingmál A313 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-03-05 13:53:20 - [HTML]

Þingmál A321 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða o.fl.)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-03-09 20:53:25 - [HTML]

Þingmál A322 (aðför o.fl.)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-02-19 15:42:48 - [HTML]

Þingmál A359 (breyting á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1068 - Komudagur: 2009-03-06 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna[PDF]

Þingmál A373 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 142/2007, um breytingu á VII. viðauka og bókun 37 við EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2009-04-02 16:18:32 - [HTML]
125. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-04-03 15:05:06 - [HTML]
128. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-07 12:08:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1389 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda[PDF]

Þingmál A393 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-11 18:34:55 - [HTML]

Þingmál A397 (niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-02 01:54:53 - [HTML]

Þingmál A406 (listamannalaun)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-15 15:53:53 - [HTML]

Þingmál A413 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-13 12:03:50 - [HTML]

Þingmál A418 (Alþjóðaþingmannasambandið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-13 13:51:00 [HTML]

Þingmál A423 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-13 13:51:00 [HTML]

Þingmál A427 (NATO-þingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 721 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-16 14:44:00 [HTML]

Þingmál A445 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-25 23:59:43 - [HTML]
116. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-26 00:01:58 - [HTML]

Þingmál A452 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-25 20:06:00 [HTML]

Þingmál A462 (tollalög og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-03-31 23:30:50 - [HTML]

Þingmál B1 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2008-10-01 14:12:25 - [HTML]

Þingmál B74 ()[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-15 14:51:04 - [HTML]

Þingmál B107 ()[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-30 12:50:23 - [HTML]
17. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-30 13:44:17 - [HTML]
17. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-30 13:49:50 - [HTML]
17. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-10-30 15:20:23 - [HTML]

Þingmál B130 (staða á fjölmiðlamarkaði á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-04 14:15:35 - [HTML]
19. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2008-11-04 14:40:04 - [HTML]

Þingmál B426 ()[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-19 11:12:11 - [HTML]

Þingmál B521 ()[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2009-02-04 13:39:06 - [HTML]

Þingmál B539 (handfæraveiðar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-02-05 10:49:26 - [HTML]

Þingmál B603 (ástæða Breta fyrir að beita hryðjuverkalögum á Ísland)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-02-17 14:44:03 - [HTML]

Þingmál B685 ()[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-03-03 14:00:02 - [HTML]

Þingmál B737 (endurreisn efnahagslífsins)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-03-09 16:44:30 - [HTML]

Þingmál B778 ()[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-03-13 10:56:32 - [HTML]

Þingmál B898 ()[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-30 15:39:28 - [HTML]

Þingmál B967 (áhrif gjaldeyrishafta á samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-03 13:51:24 - [HTML]
125. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2009-04-03 14:03:02 - [HTML]

Þingmál B995 ()[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-04-07 20:41:01 - [HTML]
129. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-07 20:51:40 - [HTML]
129. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-04-07 20:57:53 - [HTML]
129. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2009-04-07 21:04:44 - [HTML]
129. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-04-07 21:17:05 - [HTML]

Þingmál B1048 (byggðakvóti)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2009-04-17 10:55:15 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-07-09 20:11:26 - [HTML]

Þingmál A34 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2009-06-15 17:10:21 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-06-15 17:27:53 - [HTML]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-09 17:25:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-28 12:50:50 - [HTML]
8. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-28 12:55:38 - [HTML]
8. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-28 12:58:05 - [HTML]
8. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-28 14:18:19 - [HTML]
8. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-05-28 15:26:40 - [HTML]
8. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2009-05-28 16:38:45 - [HTML]
38. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-10 14:55:10 - [HTML]
38. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-07-10 15:38:03 - [HTML]
38. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-07-10 20:35:03 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-07-10 21:20:09 - [HTML]
39. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-11 13:34:01 - [HTML]
42. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-13 20:53:11 - [HTML]
43. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-07-14 19:00:28 - [HTML]
44. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-07-15 14:40:36 - [HTML]
44. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-15 15:32:22 - [HTML]
44. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-15 22:05:47 - [HTML]
45. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-07-16 10:42:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 86 - Komudagur: 2009-06-04 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (um aðildarsamn.) 38. og 54. mál[PDF]
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2009-06-07 - Sendandi: Ritari utanríkismálanefndar - Skýring: (hluti úr skýrslu Evrópunefndar bls.75-112)[PDF]
Dagbókarnúmer 113 - Komudagur: 2009-06-08 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (lagt fram á fundi ut.)[PDF]
Dagbókarnúmer 175 - Komudagur: 2009-06-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - Skýring: (um 38. og 54. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2009-06-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]
Dagbókarnúmer 391 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - Skýring: (38. og 54. mál)[PDF]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML]

Þingmál A54 (undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 114 - Komudagur: 2009-06-08 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (lagt fram á fundi ut.)[PDF]
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2009-06-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 236 - Komudagur: 2009-06-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 256 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]

Þingmál A62 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 10:10:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-08 17:41:50 - [HTML]

Þingmál A85 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 327 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (frá sept. 2003)[PDF]

Þingmál A113 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 737 - Komudagur: 2009-08-24 - Sendandi: Landlæknisembættið[PDF]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML]
Þingræður:
55. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-08-20 22:55:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Elvira Mendez-Pinedo, niðurstöður lögfræðiálits[PDF]
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2009-07-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30[PDF]
Dagbókarnúmer 654 - Komudagur: 2009-07-07 - Sendandi: Helgi Áss Grétarsson (Indefence-hópurinn)[PDF]
Dagbókarnúmer 688 - Komudagur: 2009-07-30 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið o.fl. - Skýring: (um forgangsrétt)[PDF]
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2009-07-31 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (minnisbl. o.fl. um forgangsrétt)[PDF]

Þingmál A147 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 2009-09-29 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A149 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 736 - Komudagur: 2009-08-24 - Sendandi: Akureyrarbær[PDF]
Dagbókarnúmer 806 - Komudagur: 2009-09-29 - Sendandi: Borgarahreyfingin[PDF]

Þingmál A152 (eignarhald á fjölmiðlum)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-08-12 15:16:07 - [HTML]
50. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-08-12 15:18:27 - [HTML]

Þingmál A164 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-24 15:26:00 [HTML]

Þingmál B55 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2009-05-15 14:17:43 - [HTML]

Þingmál B60 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-05-18 21:35:13 - [HTML]
2. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-05-18 21:55:55 - [HTML]

Þingmál B84 ()[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2009-05-25 16:45:57 - [HTML]

Þingmál B172 ()[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-06-08 16:23:17 - [HTML]

Þingmál B216 (nýting orkulinda og uppbygging stóriðju)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-16 14:15:59 - [HTML]

Þingmál B356 ()[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-07-10 11:45:03 - [HTML]
38. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-07-10 11:46:01 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A3 (nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-11-06 14:25:44 - [HTML]

Þingmál A7 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-11-10 17:50:10 - [HTML]
22. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2009-11-10 18:19:49 - [HTML]

Þingmál A12 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 17:36:00 [HTML]
Þingræður:
20. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-05 18:18:12 - [HTML]

Þingmál A15 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-11-10 20:25:12 - [HTML]

Þingmál A17 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 18:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 353 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-04 14:56:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2009-11-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök fiskvinnslustöðva og LÍÚ[PDF]

Þingmál A21 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2010-03-16 16:38:28 - [HTML]
93. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-16 16:59:36 - [HTML]

Þingmál A45 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 13:25:00 [HTML]
Þingræður:
79. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-23 15:57:49 - [HTML]

Þingmál A68 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-16 15:33:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-10-20 17:15:17 - [HTML]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-19 17:27:02 - [HTML]

Þingmál A71 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2009-11-05 17:59:57 - [HTML]
46. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-12-16 13:17:20 - [HTML]
84. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-02 14:30:07 - [HTML]
84. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-02 14:39:07 - [HTML]
84. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-02 14:53:15 - [HTML]
84. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-02 14:55:37 - [HTML]
84. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-03-02 15:20:37 - [HTML]
84. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-02 16:00:46 - [HTML]
84. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-02 16:27:39 - [HTML]
84. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-02 16:55:44 - [HTML]
84. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-02 17:00:09 - [HTML]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-19 17:19:23 - [HTML]
30. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-11-24 21:57:35 - [HTML]
32. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 20:30:51 - [HTML]
36. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2009-12-03 00:13:55 - [HTML]
37. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-12-03 11:25:11 - [HTML]
38. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-12-04 14:12:21 - [HTML]
63. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-28 21:06:04 - [HTML]
65. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-30 17:37:32 - [HTML]
65. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-30 17:58:12 - [HTML]

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2010-01-20 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands[PDF]

Þingmál A102 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Þráinn Bertelsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-03 18:44:53 - [HTML]
18. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-03 19:29:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 181 - Komudagur: 2009-11-18 - Sendandi: Hreyfingin[PDF]

Þingmál A112 (framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-06-12 18:42:03 - [HTML]

Þingmál A116 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 298 - Komudagur: 2009-11-26 - Sendandi: LSH - erfða- og sameindalæknisfræðideild[PDF]
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 2010-02-02 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - Skýring: (um 24. gr.)[PDF]
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2010-08-18 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (dómur Mannr.dómstóls Evrópu)[PDF]

Þingmál A131 (útganga fulltrúa Íslands á allsherjarþingi SÞ)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-11 18:02:01 - [HTML]
23. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-11 18:05:30 - [HTML]

Þingmál A137 (kynning á breyttu fyrirkomulagi í 10. bekk)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-18 14:59:41 - [HTML]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-04 17:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1227 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-07 20:15:00 [HTML]
Þingræður:
133. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-06-08 20:00:28 - [HTML]
133. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-08 21:57:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 445 - Komudagur: 2009-12-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 464 - Komudagur: 2009-12-07 - Sendandi: Hreyfingin[PDF]

Þingmál A158 (Íslandsstofa)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-10 17:04:42 - [HTML]

Þingmál A167 (úttekt á gjaldmiðilsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-06 13:50:00 [HTML]

Þingmál A168 (réttarbætur fyrir transfólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-06 15:15:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1385 - Komudagur: 2010-03-25 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A171 (handtaka og afhending manna milli Norðurlanda vegna refsiverðra verknaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-06 14:28:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 820 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Dóms- og mannréttindaráðuneytið - Skýring: (samn. um framsal vegna refsiverðrar háttsemi)[PDF]

Þingmál A174 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-13 12:00:32 - [HTML]
74. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-02-04 13:58:25 - [HTML]

Þingmál A181 (Norræna ráðherranefndin 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-11-10 17:12:00 [HTML]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML]
Þingræður:
125. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-05-18 14:26:51 - [HTML]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf[PDF]

Þingmál A273 (atvinnuleysistryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 17:42:00 [HTML]

Þingmál A277 (þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 19:20:00 [HTML]
Þingræður:
39. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-05 17:21:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A289 (birting skjala og annarra upplýsinga um ákvörðun um stuðning Íslands við innrásina í Írak)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-02-18 16:14:32 - [HTML]

Þingmál A293 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (frumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 15:48:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2094 - Komudagur: 2010-05-10 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins[PDF]

Þingmál A296 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (svar) útbýtt þann 2010-02-22 16:25:00 [HTML]

Þingmál A305 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-04 17:37:25 - [HTML]

Þingmál A309 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-05 16:18:00 [HTML]
Þingræður:
93. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-16 15:54:10 - [HTML]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1037 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-04-29 15:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1048 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2010-05-06 12:02:00 [HTML]
Þingræður:
118. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-05-06 15:47:04 - [HTML]
132. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-06-07 15:24:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2010-02-01 - Sendandi: Félag um stafrænt frelsi[PDF]

Þingmál A321 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-12-15 22:54:18 - [HTML]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1087 - Komudagur: 2010-02-22 - Sendandi: Félag um innri endurskoðun[PDF]
Dagbókarnúmer 1767 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (um brtt.)[PDF]

Þingmál A354 (notendastýrð persónuleg aðstoð við fólk með fötlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1720 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra[PDF]
Dagbókarnúmer 1793 - Komudagur: 2010-04-26 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]

Þingmál A367 (skipan rannsóknarnefndar um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (þáltill.) útbýtt þann 2010-02-04 17:24:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Amnesty International á Íslandi[PDF]

Þingmál A370 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-04-26 17:37:31 - [HTML]

Þingmál A371 (veiðieftirlitsgjald)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-02-16 19:21:47 - [HTML]

Þingmál A383 (afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (þáltill.) útbýtt þann 2010-02-18 15:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1329 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-12 18:47:00 [HTML]
Þingræður:
82. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-25 16:10:45 - [HTML]
82. þingfundur - Erla Ósk Ásgeirsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-25 16:25:06 - [HTML]
82. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-25 16:54:22 - [HTML]
142. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-16 00:15:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1290 - Komudagur: 2010-03-17 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1437 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Guido Strack[PDF]
Dagbókarnúmer 1447 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Félag um stafrænt frelsi[PDF]
Dagbókarnúmer 2730 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Haukur Arnþórsson o.fl.[PDF]

Þingmál A396 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 862 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-03-24 15:36:00 [HTML]

Þingmál A397 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2008 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1449 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-02 15:01:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1579 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1675 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Lindin, kristið útvarp[PDF]
Dagbókarnúmer 1676 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Síminn hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1709 - Komudagur: 2010-04-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1721 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2010-04-09 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær, bæjarskrifstofur[PDF]

Þingmál A431 (heillaóskir til litháísku þjóðarinnar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-03-04 11:54:46 - [HTML]

Þingmál A454 (ÖSE-þingið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML]

Þingmál A457 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML]

Þingmál A461 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML]
Þingræður:
123. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-14 18:20:32 - [HTML]

Þingmál A469 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-16 15:21:00 [HTML]

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML]
Þingræður:
100. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-03-25 14:52:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2055 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Andlegt þjóðarráð Baháía á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 2097 - Komudagur: 2010-05-10 - Sendandi: Biskupsstofa[PDF]

Þingmál A494 (sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 16:52:00 [HTML]

Þingmál A507 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1476 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-07 15:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1477 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-09-07 15:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-09-17 10:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1491 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-09-09 16:34:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-16 14:59:45 - [HTML]
153. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-09-08 12:21:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1930 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Rauði kross Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 3082 - Komudagur: 2010-08-23 - Sendandi: Rauði kross Íslands - Skýring: (rannsókn á eðli og umfangi mansals)[PDF]
Dagbókarnúmer 3087 - Komudagur: 2010-08-24 - Sendandi: Rauði kross Íslands - Skýring: (viðbótarathugasemdir)[PDF]
Dagbókarnúmer 3094 - Komudagur: 2010-08-27 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið[PDF]

Þingmál A523 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1287 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-10 19:50:00 [HTML]
Þingræður:
137. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-11 20:58:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2321 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Félag um stafrænt frelsi[PDF]

Þingmál A526 (fullgilding mansalsbókunar við Palermó-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]

Þingmál A543 (geislavarnir)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-04-30 14:24:20 - [HTML]
117. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-04-30 15:02:53 - [HTML]
135. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-06-10 14:48:01 - [HTML]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2010-05-06 14:40:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2760 - Komudagur: 2010-06-09 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna[PDF]

Þingmál A555 (Vinnumarkaðsstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1989 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Vinnueftirlitið[PDF]

Þingmál A565 (samningsmarkmið varðandi landbúnað í viðræðum við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-05-12 15:38:39 - [HTML]

Þingmál A580 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Kólumbíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Þingræður:
106. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-15 18:44:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2259 - Komudagur: 2010-05-14 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Varnarmálastofnun Íslands[PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-15 11:42:12 - [HTML]

Þingmál A597 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp) útbýtt þann 2010-04-27 17:04:00 [HTML]
Þingræður:
120. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-10 16:34:01 - [HTML]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-11 16:14:00 [HTML]

Þingmál A652 (aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML]

Þingmál A661 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 16:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1444 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-09-02 13:03:00 [HTML]
Þingræður:
138. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-06-12 14:00:54 - [HTML]
138. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-06-12 16:45:57 - [HTML]
153. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-09-08 11:26:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3078 - Komudagur: 2010-08-18 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (dómur Mannr.dómstóls Evrópu)[PDF]

Þingmál A662 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-06-24 15:14:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2874 - Komudagur: 2010-06-23 - Sendandi: Formaður sjútv.- og landbn. (Atli Gíslason) - Skýring: (afrit af bréfum)[PDF]
Dagbókarnúmer 2958 - Komudagur: 2010-07-26 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 2959 - Komudagur: 2010-08-05 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2010-08-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A693 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3117 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Þórður Bogason, Lögmenn Höfðabakka[PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML]
Þingræður:
159. þingfundur - Atli Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-13 10:32:32 - [HTML]
159. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 11:40:58 - [HTML]
159. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 15:33:44 - [HTML]
159. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 16:34:38 - [HTML]
159. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-13 17:35:17 - [HTML]
159. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-13 17:36:46 - [HTML]
161. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-15 11:12:00 - [HTML]
161. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-15 12:06:14 - [HTML]
161. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-15 16:42:14 - [HTML]
167. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 12:51:45 - [HTML]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingræður:
167. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-27 18:55:18 - [HTML]
168. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-09-28 14:24:42 - [HTML]

Þingmál B1 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2009-10-01 14:07:17 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-10-06 16:22:38 - [HTML]

Þingmál B268 ()[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-25 13:45:54 - [HTML]

Þingmál B354 (netundirskriftir vegna Icesave)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-14 10:37:08 - [HTML]

Þingmál B668 ()[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-08 15:39:36 - [HTML]

Þingmál B710 (þjónustu- og öryggisstig löggæslu á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-03-16 14:23:35 - [HTML]

Þingmál B772 ()[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-04-12 15:18:17 - [HTML]

Þingmál B773 ()[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2010-04-13 13:39:49 - [HTML]
104. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-04-13 17:00:14 - [HTML]
104. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-13 17:10:42 - [HTML]
104. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-13 17:11:54 - [HTML]
104. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-04-13 18:10:46 - [HTML]
104. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2010-04-13 18:36:21 - [HTML]
105. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-04-14 12:12:19 - [HTML]
105. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-14 14:13:56 - [HTML]
105. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 14:27:15 - [HTML]
105. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 14:28:54 - [HTML]
106. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-04-15 14:46:40 - [HTML]
106. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-04-15 15:07:40 - [HTML]

Þingmál B937 ()[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-05-14 10:37:37 - [HTML]
123. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-05-14 10:40:00 - [HTML]

Þingmál B981 (árás ísraelsks herskips á skipalest með hjálpargögn)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-06-01 14:17:54 - [HTML]

Þingmál B1011 (fjárhagsstaða heimilanna)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-06-08 15:41:30 - [HTML]

Þingmál B1053 (ummæli þingmanns um ráðherra)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-11 12:35:27 - [HTML]

Þingmál B1140 ()[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2010-09-02 15:14:20 - [HTML]
149. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-02 15:30:30 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-08 21:37:39 - [HTML]
44. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-08 21:41:53 - [HTML]
44. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-09 00:08:28 - [HTML]
49. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-15 21:44:06 - [HTML]
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-12-15 22:57:15 - [HTML]

Þingmál A6 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-10-07 11:52:23 - [HTML]

Þingmál A13 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-04-14 11:24:43 - [HTML]

Þingmál A18 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-05 18:14:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 70 - Komudagur: 2010-11-03 - Sendandi: Nexus-Rannsóknarvettvangur, Háskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A42 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Kristján L. Möller - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-04-15 11:54:10 - [HTML]

Þingmál A48 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 13:24:00 [HTML]
Þingræður:
10. þingfundur - Jórunn Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-14 12:06:46 - [HTML]

Þingmál A49 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 13:24:00 [HTML]

Þingmál A50 (sala sjávarafla o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 16:38:00 [HTML]
Þingræður:
12. þingfundur - Baldvin Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-14 15:02:46 - [HTML]

Þingmál A66 (ábyrgð mennta- og menningarmálaráðuneytisins á faglegu háskólastarfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2010-10-14 11:41:00 [HTML]
Þingræður:
37. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-11-29 16:36:58 - [HTML]
37. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-11-29 16:40:14 - [HTML]
37. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-11-29 16:45:31 - [HTML]
37. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-11-29 16:47:51 - [HTML]

Þingmál A80 (samvinnuráð um þjóðarsátt)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-04 15:38:39 - [HTML]

Þingmál A81 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML]

Þingmál A86 (heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-25 18:56:17 - [HTML]

Þingmál A91 (nýjar nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og hópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (svar) útbýtt þann 2010-11-25 16:39:00 [HTML]

Þingmál A93 (friðarverðlaunahafi Nóbels árið 2010)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-10-21 14:35:27 - [HTML]

Þingmál A100 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
166. þingfundur - Pétur H. Blöndal - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-09-17 14:12:03 - [HTML]

Þingmál A134 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:27:00 [HTML]

Þingmál A136 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-03-14 14:39:00 [HTML]
Þingræður:
93. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-15 22:07:46 - [HTML]

Þingmál A147 (rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-05 14:16:00 [HTML]

Þingmál A169 (Lánasjóður íslenskra námsmanna og ófjárráða háskólanemar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-11-22 16:56:45 - [HTML]

Þingmál A190 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-01 17:46:54 - [HTML]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1111 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-24 14:33:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1113 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-24 11:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-04-11 17:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1324 (lög í heild) útbýtt þann 2011-04-15 14:00:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-04-07 13:30:25 - [HTML]
107. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-04-07 14:13:43 - [HTML]
107. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-04-07 15:15:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 528 - Komudagur: 2010-11-30 - Sendandi: Árvakur hf., Morgunblaðið[PDF]
Dagbókarnúmer 565 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 602 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Birtingur útgáfufélag ehf[PDF]
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Samband íslenskra auglýsingastofa, Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2011-01-04 - Sendandi: Félag fréttamanna á Ríkisútvarpinu[PDF]
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2011-03-07 - Sendandi: DV ehf.[PDF]

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1778 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2011-06-10 22:29:00 [HTML]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-17 17:02:55 - [HTML]
30. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-17 17:32:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 370 - Komudagur: 2010-11-24 - Sendandi: Dr. Elvira Méndez[PDF]
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - Skýring: (viðbótar umsögn og ýmis gögn)[PDF]

Þingmál A208 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-17 10:17:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 886 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Deloitte hf[PDF]

Þingmál A209 (rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-12 15:59:36 - [HTML]
123. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-05-12 16:31:01 - [HTML]

Þingmál A210 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1141 - Komudagur: 2011-01-13 - Sendandi: Þórður Bogason, Lögmenn Höfðabakka - Skýring: (sbr. fyrri umsögn)[PDF]

Þingmál A211 (skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1573 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Barnaheill[PDF]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-15 22:09:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-17 11:19:19 - [HTML]
51. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2010-12-17 11:46:28 - [HTML]
51. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-12-17 13:34:37 - [HTML]
51. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-17 14:28:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 650 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Geðhjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Sólheimar í Grímsnesi[PDF]
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: NPA miðstöðin svf.[PDF]

Þingmál A301 (kjarasamningar opinberra starfsmanna og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-12-18 01:14:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2010-12-14 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]

Þingmál A310 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2011-02-18 - Sendandi: Þjóðmálanefnd Þjóðkirkjunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2011-03-03 - Sendandi: Frjálshyggjufélagið[PDF]

Þingmál A311 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1505 - Komudagur: 2011-02-25 - Sendandi: Félag prófessora við ríkisháskóla[PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 14:14:00 [HTML]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-30 20:50:00 [HTML]

Þingmál A337 (stefna Íslands í málefnum norðurslóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1365 - Komudagur: 2011-02-16 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, skrifstofa rektors[PDF]

Þingmál A377 (fjöleignarhús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1367 - Komudagur: 2011-02-16 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1870 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 18:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1871 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-07 18:01:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1759 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um tjáningar- og upplýsingafrelsi[PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs[PDF]
Dagbókarnúmer 2167 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3059 - Komudagur: 2011-08-25 - Sendandi: Flugmálastjórn - Flugráð[PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 20:18:00 [HTML]
Þingræður:
72. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 20:10:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2011-01-06 - Sendandi: Peter Örebeck, Noregi - Skýring: (á ensku og íslensku)[PDF]

Þingmál A471 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-02-17 18:29:17 - [HTML]
75. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-17 18:43:16 - [HTML]

Þingmál A486 (áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-02-03 14:55:00 [HTML]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1635 - Komudagur: 2011-03-09 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna[PDF]

Þingmál A519 (kennaramenntun)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-14 18:03:45 - [HTML]
91. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-03-14 18:05:56 - [HTML]

Þingmál A546 (kostnaður við sölu Landsbanka Íslands o.fl.)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2011-04-11 16:09:37 - [HTML]

Þingmál A549 (skipun stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-14 19:13:00 [HTML]
Þingræður:
93. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-03-15 18:43:24 - [HTML]

Þingmál A574 (framkvæmd skólastarfs í framhaldsskólum skólaárin 2005/2006, 2006/2007 og 2007/2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML]

Þingmál A581 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 50/2010 um breytingu á IX. og XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML]

Þingmál A605 (Evrópuráðsþingið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-15 20:30:00 [HTML]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breyt. á XIII. viðauka við EES-samninginn, reglugerð nr. 216/2008)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2011-06-09 17:54:29 - [HTML]

Þingmál A629 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 35/2010 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-31 12:26:03 - [HTML]

Þingmál A645 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1755 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 10:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1773 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:24:00 [HTML]
Þingræður:
112. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-14 11:50:06 - [HTML]
148. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-06-10 17:03:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2011-04-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2377 - Komudagur: 2011-05-11 - Sendandi: Birna Lárusdóttir fornleifafræðingur o.fl.[PDF]

Þingmál A658 (endurskoðun á núverandi kirkjuskipan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (þáltill.) útbýtt þann 2011-03-30 13:43:00 [HTML]

Þingmál A668 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-05-19 17:46:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2912 - Komudagur: 2011-06-21 - Sendandi: Margrét Guðnadóttir prófessor emeritus[PDF]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2766 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML]
Þingræður:
160. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 21:39:17 - [HTML]
164. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-09-15 16:28:13 - [HTML]
164. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-09-15 23:12:54 - [HTML]

Þingmál A681 (fríverslunarsamningur EFTA og Albaníu og landbúnaðarsamningur Íslands og Albaníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1198 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML]

Þingmál A682 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML]

Þingmál A683 (fríverslunarsamningur EFTA og Perús og landbúnaðarsamningur Íslands og Perús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML]

Þingmál A684 (fríverslunarsamningur EFTA og Serbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Serbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML]

Þingmál A685 (fríverslunarsamningur EFTA og Úkraínu og landbúnaðarsamningur Íslands og Úkraínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1202 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML]

Þingmál A691 (staða skólamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1927 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-16 18:06:00 [HTML]

Þingmál A703 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2164 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A705 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2748 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A706 (nálgunarbann og brottvísun af heimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1628 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-06 12:34:00 [HTML]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingræður:
156. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-02 17:33:06 - [HTML]
156. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-02 17:35:25 - [HTML]
156. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-09-02 17:37:29 - [HTML]

Þingmál A719 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML]

Þingmál A724 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Haukur Örn Birgisson hrl. og Ragnar Baldursson hrl. fh. Útlána[PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2470 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Internet á Íslandi hf.(Logos lögm.þjónusta)[PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1874 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 21:13:00 [HTML]
Þingræður:
165. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-17 00:23:41 - [HTML]
165. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-17 00:24:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2908 - Komudagur: 2011-06-16 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (um 1.-8. kafla)[PDF]

Þingmál A727 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML]
Þingræður:
160. þingfundur - Róbert Marshall - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-09-08 15:03:59 - [HTML]

Þingmál A728 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1623 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 18:53:00 [HTML]
Þingræður:
142. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-06 17:17:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2197 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A730 (meðferð sakamála og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (frumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML]

Þingmál A734 (námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML]

Þingmál A741 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1879 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-09-08 17:36:00 [HTML]
Þingræður:
165. þingfundur - Björn Valur Gíslason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-16 19:29:16 - [HTML]

Þingmál A751 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-04-13 20:06:54 - [HTML]

Þingmál A768 (brottfall laga um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-19 18:57:10 - [HTML]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti[PDF]

Þingmál A779 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-05-11 16:20:23 - [HTML]
122. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-05-11 16:23:35 - [HTML]

Þingmál A783 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2732 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið[PDF]

Þingmál A785 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 15:47:00 [HTML]
Þingræður:
123. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-12 14:15:45 - [HTML]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1612 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-06-03 16:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1643 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 10:13:00 [HTML]
Þingræður:
123. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-05-12 14:01:40 - [HTML]
123. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-12 14:09:24 - [HTML]
143. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-06-07 16:10:02 - [HTML]
143. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 16:19:55 - [HTML]
143. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 16:27:09 - [HTML]
143. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-07 16:38:28 - [HTML]
143. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 17:10:58 - [HTML]
143. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-06-07 20:31:49 - [HTML]
158. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-09-06 12:08:42 - [HTML]
158. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-09-06 14:03:55 - [HTML]
158. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-09-06 15:02:03 - [HTML]
158. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-09-06 16:15:24 - [HTML]
158. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-06 17:07:43 - [HTML]
159. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-07 11:41:24 - [HTML]
159. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-09-07 12:32:42 - [HTML]
159. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-07 16:30:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2789 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Kauphöll Íslands[PDF]

Þingmál A789 (stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-06-09 12:43:30 - [HTML]

Þingmál A791 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-05-12 14:41:00 [HTML]

Þingmál A806 (utanlandsferðir starfsmanna og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1786 (svar) útbýtt þann 2011-06-15 09:48:00 [HTML]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 15:16:07 - [HTML]
138. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 18:00:53 - [HTML]
139. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-01 17:58:59 - [HTML]
150. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-10 22:58:35 - [HTML]
153. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-11 16:44:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2868 - Komudagur: 2011-06-06 - Sendandi: Helgi Áss Grétarsson[PDF]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3050 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: LÍÚ, SF og SA - Skýring: (ums., álit LEX og mb. Deloitte)[PDF]
Dagbókarnúmer 3051 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 3053 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: Áhugamannahópur um sjávarútvegsmál - Betra kerfi[PDF]
Dagbókarnúmer 3096 - Komudagur: 2011-09-29 - Sendandi: Lilja Rafney Magnúsdóttir form. sjávarútv.- og landbún.nefndar - Skýring: (afrit af bréfi til sjávarútv.- og landbún.ráðherr[PDF]

Þingmál A860 (aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1571 (þáltill.) útbýtt þann 2011-05-30 11:38:00 [HTML]

Þingmál A885 (kostun á stöðum fræðimanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1908 (svar) útbýtt þann 2011-09-15 13:56:00 [HTML]

Þingmál A891 (prófessorsstaða tengd nafni Jóns Sigurðssonar forseta)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-06-15 11:11:53 - [HTML]

Þingmál A895 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-05 11:15:28 - [HTML]
157. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-05 11:26:08 - [HTML]

Þingmál B14 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-10-04 21:48:12 - [HTML]

Þingmál B379 (framtíð íslensks háskólasamfélags)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2010-12-14 13:16:30 - [HTML]
47. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-12-14 13:28:16 - [HTML]

Þingmál B388 (velferðarkerfið)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-12-15 11:04:18 - [HTML]

Þingmál B521 ()[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-27 16:00:01 - [HTML]

Þingmál B635 (ástandið í Líbíu)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-02-22 15:03:57 - [HTML]
76. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-02-22 15:06:26 - [HTML]

Þingmál B714 (ástandið í arabalöndunum og ábyrgð vestrænna ríkja)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-03 13:47:14 - [HTML]
85. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-03 13:54:41 - [HTML]

Þingmál B782 (hernaður Gaddafís gegn líbísku þjóðinni og viðbrögð alþjóðasamfélagsins)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-17 11:49:56 - [HTML]

Þingmál B831 ()[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-03-29 14:04:13 - [HTML]

Þingmál B977 (endurútreikningur lána)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-05-05 10:44:24 - [HTML]

Þingmál B1009 ()[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-05-11 14:11:45 - [HTML]

Þingmál B1064 (verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-05-18 15:23:07 - [HTML]

Þingmál B1179 ()[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-06-08 19:53:32 - [HTML]
145. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2011-06-08 20:03:41 - [HTML]
145. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-06-08 20:31:44 - [HTML]

Þingmál B1253 ()[HTML]

Þingræður:
156. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-09-02 12:23:31 - [HTML]
156. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-02 13:10:24 - [HTML]

Þingmál B1288 (matvælaöryggi og tollamál)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-09-07 15:01:46 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-10-11 17:00:28 - [HTML]
6. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2011-10-11 18:20:25 - [HTML]
6. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-10-11 18:51:33 - [HTML]
6. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2011-10-11 19:29:51 - [HTML]
6. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-10-11 19:37:50 - [HTML]
6. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-11 20:02:46 - [HTML]
6. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-10-11 20:14:53 - [HTML]
6. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-10-11 21:02:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2011-10-26 - Sendandi: Þorkell Helgason - Skýring: (samanburður á stjórnlögum)[PDF]
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Hjalti Hugason prófessor[PDF]
Dagbókarnúmer 295 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða[PDF]
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Hrafn Gunnlaugsson[PDF]
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Árni Þormóðsson[PDF]
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Smári McCarthy[PDF]
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson[PDF]
Dagbókarnúmer 593 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - Skýring: (um 74. gr.)[PDF]
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Þórarinn Lárusson og Árni Björn Guðjónsson[PDF]
Dagbókarnúmer 614 - Komudagur: 2011-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2012-01-18 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon[PDF]
Dagbókarnúmer 932 - Komudagur: 2012-01-25 - Sendandi: Persónuvernd - Skýring: (um drög Stjórnlagaráðs)[PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Pétur Blöndal alþingismaður[PDF]

Þingmál A4 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-05 15:56:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 2011-12-05 - Sendandi: Þjóðmálanefnd Þjóðkirkjunnar[PDF]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-21 15:07:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-10-06 13:30:51 - [HTML]
59. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-02-21 17:08:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 615 - Komudagur: 2011-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2011-11-11 - Sendandi: Skógfræðingafélag Íslands[PDF]

Þingmál A8 (meðferð sakamála og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-04 16:25:00 [HTML]

Þingmál A10 (sókn í atvinnumálum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-18 16:25:53 - [HTML]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-04 13:50:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 730 - Komudagur: 2011-12-07 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 737 - Komudagur: 2011-12-09 - Sendandi: Landlæknisembættið[PDF]
Dagbókarnúmer 741 - Komudagur: 2011-12-09 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 792 - Komudagur: 2011-12-13 - Sendandi: Business Civil Liberties, Michael Pagtrick Wilt[PDF]
Dagbókarnúmer 903 - Komudagur: 2012-01-16 - Sendandi: Guðmundur Bergþórsson[PDF]
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2012-01-16 - Sendandi: Jónatansson & Co[PDF]

Þingmál A26 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Herbert Snorrason, Smári McCarthy og Guðmundur D. Haraldsson[PDF]
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A30 (rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1416 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: RARIK Orkuþróun ehf.[PDF]

Þingmál A31 (viðurkenning á sjálfstæði og fullveldi Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-10-03 19:15:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-06 16:52:46 - [HTML]
5. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-10-06 17:45:04 - [HTML]
27. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2011-11-28 21:41:09 - [HTML]
28. þingfundur - Amal Tamimi - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-11-29 14:30:06 - [HTML]
28. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-11-29 14:33:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3 - Komudagur: 2011-10-26 - Sendandi: Félagið Ísland-Palestína[PDF]
Dagbókarnúmer 8 - Komudagur: 2011-10-27 - Sendandi: Elva Björk Barkardóttir[PDF]

Þingmál A53 (skipan sannleiksnefndar til rannsóknar á málsmeðferð Guðmundar- og Geirfinnsmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Erla Bolladóttir[PDF]

Þingmál A57 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-05 17:17:00 [HTML]

Þingmál A98 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 14:55:00 [HTML]
Þingræður:
74. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-15 15:42:13 - [HTML]

Þingmál A106 (stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 674 - Komudagur: 2011-12-06 - Sendandi: Skotveiðifélag Íslands[PDF]

Þingmál A134 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-31 15:39:47 - [HTML]
51. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-31 16:25:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1087 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Margrét Guðnadóttir prófessor emeritus[PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Hundaræktarfélag Íslands[PDF]

Þingmál A136 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-01 15:54:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum[PDF]
Dagbókarnúmer 298 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A142 (aðgerðir til að endurreisa íslenskt efnahagslíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-19 14:44:00 [HTML]
Þingræður:
18. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2011-11-08 16:51:50 - [HTML]

Þingmál A147 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-13 16:58:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Bryndís Kristinsdóttir klínískur tannsmíðameistari[PDF]

Þingmál A192 (fólksflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-12 22:17:00 [HTML]
Þingræður:
38. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-16 22:43:22 - [HTML]
38. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-12-16 23:01:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2011-11-16 - Sendandi: Isavia[PDF]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-15 23:18:37 - [HTML]

Þingmál A210 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-11-28 16:00:31 - [HTML]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-14 15:22:00 [HTML]

Þingmál A269 (vörumerki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1095 - Komudagur: 2012-02-21 - Sendandi: Félag umboðsmanna vörmerkja og einkaleyfa - Skýring: (viðbótar athugas.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1582 - Komudagur: 2012-03-20 - Sendandi: Einkaleyfastofan[PDF]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2012-02-23 - Sendandi: Flugráð[PDF]

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2012-02-28 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A306 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-02 12:49:35 - [HTML]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1491 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Birna Lárusdóttir og fleiri[PDF]

Þingmál A329 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (þáltill.) útbýtt þann 2011-11-29 17:05:00 [HTML]

Þingmál A341 (fullgilding Evrópuráðssamningsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og misnotkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:50:00 [HTML]

Þingmál A342 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 15:16:00 [HTML]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1309 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-11 16:27:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 904 - Komudagur: 2012-01-16 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A365 (kjararáð og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 947 - Komudagur: 2012-02-01 - Sendandi: Landsbankinn hf. - Skýring: (lagt fram á fundi ev.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]
Dagbókarnúmer 1664 - Komudagur: 2012-03-29 - Sendandi: Íslandspóstur ohf.[PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1322 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs[PDF]
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi[PDF]

Þingmál A367 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-31 13:51:51 - [HTML]

Þingmál A373 (samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-24 15:20:08 - [HTML]
106. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-05-24 20:12:11 - [HTML]

Þingmál A385 (stefna um beina erlenda fjárfestingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-08 15:15:00 [HTML]
Þingræður:
118. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-11 15:14:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 2012-02-09 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A386 (skipun nefndar til að endurskoða vörugjalda- og tollalöggjöf)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-30 17:04:51 - [HTML]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1278 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Morten Lange[PDF]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Morten Lange[PDF]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2012-01-20 16:09:05 - [HTML]
64. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-02-29 20:54:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 929 - Komudagur: 2012-01-26 - Sendandi: Stefnir, félag ungar sjálfst.manna í Hafnarfirði[PDF]
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (lagt fram á fundi se.)[PDF]

Þingmál A408 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (frumvarp) útbýtt þann 2011-12-16 20:37:00 [HTML]

Þingmál A440 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-01-17 17:06:00 [HTML]
Þingræður:
49. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-26 12:26:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 969 - Komudagur: 2012-02-06 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 2012-02-14 - Sendandi: Hlutverk, Samtök um vinnu og verkþjálfun[PDF]
Dagbókarnúmer 1133 - Komudagur: 2012-02-22 - Sendandi: NPA miðstöðin svf.[PDF]

Þingmál A468 (háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-01-24 17:29:00 [HTML]
Þingræður:
49. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-26 12:03:22 - [HTML]
49. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-01-26 12:14:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1073 - Komudagur: 2012-02-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1097 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Sigríður Ólafsdóttir og Gunnlaugur Björnsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1099 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Félag prófessora við ríkisháskóla[PDF]
Dagbókarnúmer 1214 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Listaháskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1578 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Dr. Nína Margrét Grímsdóttir og fleiri - Skýring: (sameiginl. ums.)[PDF]

Þingmál A476 (ætlað samþykki við líffæragjafir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2042 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Siðmennt[PDF]

Þingmál A491 (útgáfa virkjanaleyfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1769 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: HS Orka - HS veitur[PDF]

Þingmál A508 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1527 - Komudagur: 2012-03-14 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A509 (skráð trúfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 771 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-02-13 14:45:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1083 - Komudagur: 2012-01-29 - Sendandi: Sigurbjörn Guðmundsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1556 - Komudagur: 2012-03-19 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1636 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Samfylkingin[PDF]

Þingmál A516 (þátttaka í Eurovision-söngvakeppninni í Aserbaídsjan)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-02-27 18:46:55 - [HTML]

Þingmál A520 (staða mannréttindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (svar) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML]

Þingmál A523 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2011--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-16 10:16:00 [HTML]

Þingmál A541 (Evrópuráðsþingið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML]

Þingmál A561 (Alþjóðaþingmannasambandið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-23 15:30:00 [HTML]

Þingmál A571 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 147/2009 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:51:00 [HTML]

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML]

Þingmál A583 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 76/2011 um breytingu á VI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-28 18:14:00 [HTML]

Þingmál A599 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2117 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A600 (staðfesting samnings um afhendingu vegna refsiverðrar háttsemi milli Norðurlandanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML]

Þingmál A602 (norrænt samstarf 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML]

Þingmál A603 (fríverslunarsamningur EFTA og Hong Kong, Kína, samningur sömu aðila um vinnumál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML]

Þingmál A604 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML]

Þingmál A605 (fríverslunarsamningur EFTA og Svartfjallalands og landbúnaðarsamningur Íslands og Svartfjallalands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML]

Þingmál A608 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-12 17:53:03 - [HTML]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2012-03-21 18:06:21 - [HTML]
76. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-21 18:21:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn[PDF]
Dagbókarnúmer 1690 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A634 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (álit) útbýtt þann 2012-03-19 14:57:00 [HTML]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-27 14:25:13 - [HTML]
77. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-27 23:50:49 - [HTML]
100. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-16 20:02:56 - [HTML]
101. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-05-18 21:28:29 - [HTML]
101. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 21:38:53 - [HTML]
101. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 21:41:05 - [HTML]
101. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 22:02:19 - [HTML]
102. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-19 11:19:19 - [HTML]
102. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-19 12:24:11 - [HTML]
102. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-19 12:50:58 - [HTML]
102. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-19 13:54:09 - [HTML]
102. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-19 13:59:22 - [HTML]
102. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-19 14:01:41 - [HTML]
102. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-19 14:06:11 - [HTML]
104. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-21 20:05:49 - [HTML]
104. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-21 20:10:57 - [HTML]
104. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-21 20:48:28 - [HTML]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Ritari atvinnuveganefndar - Skýring: (úr skýrslu auðlindanefndar)[PDF]
Dagbókarnúmer 1805 - Komudagur: 2012-04-18 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður, Ráðhúsinu[PDF]
Dagbókarnúmer 1879 - Komudagur: 2012-04-22 - Sendandi: Landssamtök landeigenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1882 - Komudagur: 2012-04-21 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða[PDF]
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Vinnslustöðin hf. Vestmannaeyjum[PDF]
Dagbókarnúmer 1967 - Komudagur: 2012-04-22 - Sendandi: Ragnar Árnason, prófessor[PDF]
Dagbókarnúmer 1973 - Komudagur: 2012-04-26 - Sendandi: Samtök sveitarfél. á Norðurlandi vestra[PDF]
Dagbókarnúmer 2475 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Fiskmarkaður Íslands[PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-05 23:26:00 - [HTML]
114. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - Ræða hófst: 2012-06-06 18:21:52 - [HTML]
114. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 19:17:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1743 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Ragnar Árnason, prófessor[PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Vinnslustöðin hf. Vestmannaeyjum[PDF]
Dagbókarnúmer 1974 - Komudagur: 2012-04-26 - Sendandi: Samtök sveitarfél. á Norðurlandi vestra[PDF]
Dagbókarnúmer 2592 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Fiskmarkaður Íslands[PDF]

Þingmál A662 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1068 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML]

Þingmál A664 (greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-28 20:18:00 [HTML]

Þingmál A686 (greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 17:23:00 [HTML]
Þingræður:
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-24 21:45:56 - [HTML]

Þingmál A689 (niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-04-30 21:46:28 - [HTML]

Þingmál A692 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 12:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1419 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-25 18:32:00 [HTML]
Þingræður:
110. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 17:43:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2488 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 2492 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Lúðvík Geirsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-02 22:11:18 - [HTML]
93. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-02 22:12:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi)[PDF]

Þingmál A704 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML]
Þingræður:
92. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-04-30 18:23:18 - [HTML]
92. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-04-30 18:38:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Útlán[PDF]
Dagbókarnúmer 2685 - Komudagur: 2012-06-11 - Sendandi: Dr. Elvira Mendes[PDF]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2135 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A736 (réttarstaða einstaklinga með kynáttunarvanda)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-11 15:42:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2012-05-23 - Sendandi: Anna K. Kristjánsdóttir[PDF]

Þingmál A748 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML]
Þingræður:
90. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-04-27 14:40:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2431 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A749 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML]

Þingmál A760 (framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (þáltill.) útbýtt þann 2012-04-20 10:18:00 [HTML]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML]
Þingræður:
89. þingfundur - Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson - Ræða hófst: 2012-04-26 16:44:27 - [HTML]
89. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-04-26 20:00:56 - [HTML]

Þingmál A762 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-16 14:14:46 - [HTML]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-11 10:15:00 [HTML]
Þingræður:
104. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-05-21 17:13:59 - [HTML]

Þingmál A835 (bifreiðastyrkir hreyfihamlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1578 (þáltill. n.) útbýtt þann 2012-06-18 14:48:00 [HTML]

Þingmál B24 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-10-03 19:52:52 - [HTML]
2. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2011-10-03 21:55:31 - [HTML]

Þingmál B43 (staða lögreglunnar og löggæslumála)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2011-10-06 11:15:20 - [HTML]

Þingmál B261 (ályktun Íslenskrar málnefndar 2011 um stöðu tungunnar)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-02 13:37:28 - [HTML]

Þingmál B281 ()[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-12-06 11:24:19 - [HTML]

Þingmál B410 ()[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-01-18 15:02:33 - [HTML]

Þingmál B525 ()[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-16 18:36:17 - [HTML]

Þingmál B526 (Evrópumál)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-13 15:08:58 - [HTML]

Þingmál B565 (starfsumhverfi sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2012-02-21 14:25:14 - [HTML]

Þingmál B603 ()[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Lúðvík Geirsson - Ræða hófst: 2012-02-23 13:49:52 - [HTML]

Þingmál B797 ()[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-20 11:11:09 - [HTML]
86. þingfundur - Lúðvík Geirsson - Ræða hófst: 2012-04-20 12:46:59 - [HTML]

Þingmál B898 (eftirlitsnefnd um framkvæmd skuldaaðlögunar)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-05-04 10:41:45 - [HTML]
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-05-04 10:45:57 - [HTML]

Þingmál B906 ()[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-05-04 11:12:01 - [HTML]

Þingmál B1025 ()[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-29 20:46:33 - [HTML]

Þingmál B1144 (staða evrunnar og áhrif evruvandans á þróun Evrópusamstarfsins)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2012-06-12 13:54:22 - [HTML]

Þingmál B1164 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-14 14:00:59 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-29 14:37:01 - [HTML]
43. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-11-30 11:51:54 - [HTML]
43. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-30 14:15:50 - [HTML]
43. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-30 23:09:32 - [HTML]
48. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-12-06 10:41:37 - [HTML]
55. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2012-12-18 16:24:30 - [HTML]

Þingmál A17 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 10:54:00 [HTML]

Þingmál A19 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-20 15:35:52 - [HTML]

Þingmál A22 (legslímuflakk)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Samtök um endómetríósu - Skýring: (lagt fram á fundi velfn.)[PDF]

Þingmál A27 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 11:28:00 [HTML]
Þingræður:
34. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-14 18:22:17 - [HTML]

Þingmál A28 (ætlað samþykki við líffæragjafir)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-23 17:00:29 - [HTML]
24. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-23 17:04:55 - [HTML]
24. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-23 17:06:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 273 - Komudagur: 2012-10-31 - Sendandi: Siðmennt - Skýring: (sbr. fyrri umsögn)[PDF]

Þingmál A29 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-11 16:32:53 - [HTML]
18. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-11 16:34:52 - [HTML]
18. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-11 16:40:07 - [HTML]
18. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-11 16:44:53 - [HTML]
18. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-10-11 16:49:14 - [HTML]
18. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-11 16:56:49 - [HTML]
18. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-11 17:00:13 - [HTML]
18. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-11 17:11:37 - [HTML]
18. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-10-11 17:13:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 227 - Komudagur: 2012-10-23 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A31 (aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 11:54:00 [HTML]

Þingmál A35 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða[PDF]

Þingmál A50 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-11-06 17:44:35 - [HTML]

Þingmál A58 (afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 12:30:00 [HTML]

Þingmál A83 (gagnger endurskoðun á skipulagi og forsendum hvalveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2012-11-09 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða[PDF]

Þingmál A88 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 178 - Komudagur: 2012-10-22 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-12-13 11:49:56 - [HTML]
54. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-17 20:16:33 - [HTML]

Þingmál A90 (leyfisgjöld og frjáls og opinn hugbúnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (svar) útbýtt þann 2012-11-05 14:40:00 [HTML]

Þingmál A97 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 101/2012 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 11:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 701 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-12 14:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 879 (þál. í heild) útbýtt þann 2012-12-22 01:52:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-18 16:15:45 - [HTML]
61. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2012-12-22 01:00:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 731 - Komudagur: 2012-11-26 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (minnisbl. frá innanrrn.)[PDF]

Þingmál A99 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 149/2012 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 11:43:00 [HTML]

Þingmál A114 (háskólanemar og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-08 17:01:53 - [HTML]

Þingmál A115 (nauðungarsala o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2012-12-20 - Sendandi: Vilhjálmur Bjarnason, ekki fjárfestir[PDF]

Þingmál A122 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML]
Þingræður:
15. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-09 15:33:11 - [HTML]

Þingmál A132 (skráð trúfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML]

Þingmál A152 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti[PDF]

Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 17:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1045 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-02-20 17:12:00 [HTML]

Þingmál A172 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML]

Þingmál A173 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]

Þingmál A175 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 16:37:00 [HTML]

Þingmál A180 (kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-10-11 14:02:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 49 - Komudagur: 2012-10-08 - Sendandi: NPA miðstöðin svf.[PDF]

Þingmál A190 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-18 20:36:43 - [HTML]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1079 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-05 19:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1236 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-13 14:27:00 [HTML]
Þingræður:
99. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-12 11:36:20 - [HTML]
99. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2013-03-12 13:55:25 - [HTML]
99. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 15:06:31 - [HTML]
99. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-03-12 15:16:28 - [HTML]
99. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-03-12 17:34:57 - [HTML]
99. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 18:34:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 415 - Komudagur: 2012-11-07 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A199 (sviðslistalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 557 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Sjálfstæðu leikhúsin[PDF]

Þingmál A205 (sala sjávarafla o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:01:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-13 15:45:41 - [HTML]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 829 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-22 00:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 868 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-21 23:57:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs[PDF]
Dagbókarnúmer 631 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-11 10:23:00 [HTML]
Þingræður:
19. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-10-16 17:03:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 353 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Dr. Elvira Mendes[PDF]
Dagbókarnúmer 492 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Creditinfo Ísland hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1933 - Komudagur: 2013-03-12 - Sendandi: Dr. Elvira Mendez[PDF]

Þingmál A236 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 894 - Komudagur: 2012-12-06 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A239 (aðskilnaður peningamyndunar og útlánastarfsemi bankakerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 867 - Komudagur: 2012-11-30 - Sendandi: Joseph Huber[PDF]

Þingmál A247 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-16 18:28:00 [HTML]

Þingmál A265 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 17:14:00 [HTML]

Þingmál A272 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 15:02:00 [HTML]
Þingræður:
25. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-24 16:50:21 - [HTML]
25. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-24 17:08:04 - [HTML]

Þingmál A281 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 15:40:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2012-11-21 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A319 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-11 15:17:00 [HTML]
Þingræður:
104. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-03-15 14:38:57 - [HTML]
105. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-03-16 10:00:56 - [HTML]
105. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-16 11:47:04 - [HTML]
105. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-16 13:25:20 - [HTML]
105. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-16 14:11:35 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2013-03-26 20:02:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Skýring: (v. umsagnar)[PDF]

Þingmál A325 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML]

Þingmál A327 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum og til launa vegna sjúkdóms og slysaforfalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:21:00 [HTML]

Þingmál A395 (framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML]
Þingræður:
35. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-15 16:59:20 - [HTML]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 948 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1112 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML]
Þingræður:
38. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-20 14:43:49 - [HTML]
38. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-11-20 17:17:46 - [HTML]
38. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-20 17:32:12 - [HTML]
38. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-20 17:34:26 - [HTML]
38. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-11-20 23:18:40 - [HTML]
38. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-20 23:35:51 - [HTML]
39. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-11-21 16:08:39 - [HTML]
39. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-21 16:33:48 - [HTML]
39. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-21 16:34:57 - [HTML]
39. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-21 18:34:02 - [HTML]
39. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-11-21 18:51:39 - [HTML]
39. þingfundur - Guðrún Erlingsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-21 19:16:53 - [HTML]
75. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-01-30 16:25:43 - [HTML]
75. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2013-01-30 21:32:26 - [HTML]
76. þingfundur - Lúðvík Geirsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-31 14:31:15 - [HTML]
76. þingfundur - Valgeir Skagfjörð - Ræða hófst: 2013-01-31 15:31:44 - [HTML]
76. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-01-31 17:41:15 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-01-31 18:38:10 - [HTML]
76. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-31 19:23:55 - [HTML]
76. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-01-31 20:50:41 - [HTML]
80. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2013-02-13 20:29:03 - [HTML]
82. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-02-15 11:10:24 - [HTML]
89. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-03-06 11:08:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 721 - Komudagur: 2012-11-26 - Sendandi: Þorkell Helgason[PDF]
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.)[PDF]
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2012-08-31 - Sendandi: Hinrika Sandra Ingimundardóttir lögfræðingur - Skýring: (um 26. gr., til sérfræðingahóps, skv. beiðni)[PDF]
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2012-08-31 - Sendandi: Kjartan Bjarni Björgvinsson - Skýring: (um 15. gr., til sérfræðingahóps, skv. beiðni)[PDF]
Dagbókarnúmer 756 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Pawel Bartoszek - Skýring: (ábendingar)[PDF]
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Stjórnarskrárfélagið[PDF]
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Haukur Jóhannsson[PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (samantekt - sent til am. v. fundar)[PDF]
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2012-12-05 - Sendandi: Sigurður Líndal - Skýring: (lagt fram á fundi umhv- og samgn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (ýmis gögn)[PDF]
Dagbókarnúmer 896 - Komudagur: 2012-12-06 - Sendandi: Daði Ingólfsson[PDF]
Dagbókarnúmer 919 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Pawel Bartoszek[PDF]
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til atvn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 926 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til umhv.- og samgn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 941 - Komudagur: 2012-12-04 - Sendandi: Maria Elvira Mendez Pinedo[PDF]
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - Skýring: (um mannr.kafla)[PDF]
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Guðmundur Alfreðsson - Skýring: (frá 16.8.1992)[PDF]
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Háskóli Íslands, Félagsvísindasvið - Skýring: (um 24. gr.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1024 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Svavar Kjarrval[PDF]
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða[PDF]
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - Skýring: (send um 3. mál á 140. löggjþ. 17.1.2012)[PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (beiðni um frest og ath.semdir til nefnda)[PDF]
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2012-12-21 - Sendandi: Daði Ingólfsson frkvstj. Samtaka um nýja stjórnarskrá - Skýring: (um skýrslu lögfræðinganefndar)[PDF]
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2012-12-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (til SE og US)[PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis[PDF]
Dagbókarnúmer 1282 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Jafnréttisstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2013-01-27 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, minni hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1595 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Hagstofa Íslands - Skýring: (um brtt. meiri hluta SE)[PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Feneyjanefndin - Skýring: (drög að áliti)[PDF]
Dagbókarnúmer 1789 - Komudagur: 2013-02-27 - Sendandi: Bjarni Már Magnússon - Skýring: (um 3. gr.)[PDF]

Þingmál A417 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-16 16:21:57 - [HTML]
66. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-16 16:36:11 - [HTML]
66. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-16 16:40:13 - [HTML]

Þingmál A420 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-20 13:22:00 [HTML]
Þingræður:
68. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-22 15:10:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1512 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Landspítalinn[PDF]
Dagbókarnúmer 1615 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1618 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Geðhjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 1801 - Komudagur: 2013-02-27 - Sendandi: Róbert Spanó[PDF]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-20 13:22:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1228 - Komudagur: 2013-01-11 - Sendandi: ISNIC[PDF]
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: 1984 ehf., Mörður Ingólfsson[PDF]

Þingmál A425 (óbeinar auglýsingar hjá Ríkisútvarpinu)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-02-11 16:24:54 - [HTML]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-14 12:10:07 - [HTML]
103. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2013-03-14 17:41:21 - [HTML]
103. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-14 18:24:10 - [HTML]
103. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2013-03-14 20:04:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1386 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Svavar Kjarrval[PDF]
Dagbókarnúmer 1389 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Skógræktarfélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Jeppavinir[PDF]
Dagbókarnúmer 1440 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Sjálfsbjörg[PDF]
Dagbókarnúmer 1473 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Veiðimálastofnun[PDF]

Þingmál A447 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1159 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-07 17:10:00 [HTML]

Þingmál A448 (búnaðarlög og framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-12-19 15:15:58 - [HTML]

Þingmál A453 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 18:29:00 [HTML]
Þingræður:
74. þingfundur - Róbert Marshall - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-29 17:16:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1631 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Ríkissaksóknari[PDF]
Dagbókarnúmer 1757 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Simon Wolfe[PDF]
Dagbókarnúmer 1793 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Gavin MacFadyen[PDF]
Dagbókarnúmer 1827 - Komudagur: 2013-03-01 - Sendandi: Prof. Dr. Thomas Hoeren[PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (reglur þunnrar eiginfjármögnunar)[PDF]

Þingmál A473 (vörugjöld og tollalög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-12-20 22:24:51 - [HTML]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1594 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Kristófer Már Kristinsson - Skýring: (fyrir allsh.- og menntmn.)[PDF]

Þingmál A490 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:57:00 [HTML]
Þingræður:
67. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2013-01-17 14:33:57 - [HTML]
67. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-01-17 14:58:41 - [HTML]

Þingmál A491 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (frumvarp) útbýtt þann 2012-12-03 14:41:00 [HTML]

Þingmál A499 (tóbaksvarnir og verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1240 - Komudagur: 2013-01-14 - Sendandi: Urriðafoss ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1870 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: Velferðarráðuneytið[PDF]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Landsbankinn[PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1838 - Komudagur: 2013-03-01 - Sendandi: Jason Thomas Slade[PDF]
Dagbókarnúmer 1882 - Komudagur: 2013-03-06 - Sendandi: Jórunn Edda Helgadóttir[PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1123 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-05 19:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1124 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-05 19:06:00 [HTML]
Þingræður:
78. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-11 18:39:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1734 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Samtök sjávarútvegssveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1740 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða[PDF]
Dagbókarnúmer 1770 - Komudagur: 2013-02-27 - Sendandi: Grindavíkurbær[PDF]
Dagbókarnúmer 1771 - Komudagur: 2013-02-27 - Sendandi: Vestmannaeyjabær[PDF]

Þingmál A572 (Vestnorræna ráðið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 970 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:48:00 [HTML]

Þingmál A573 (ÖSE-þingið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 14:17:00 [HTML]

Þingmál A578 (norrænt samstarf 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML]

Þingmál A582 (áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-11 14:50:00 [HTML]

Þingmál A584 (Evrópuráðsþingið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 997 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:50:00 [HTML]

Þingmál A587 (hælisleitendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (svar) útbýtt þann 2013-03-27 17:25:00 [HTML]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML]
Þingræður:
81. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-14 12:47:37 - [HTML]
81. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-02-14 20:41:21 - [HTML]

Þingmál A627 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML]

Þingmál A630 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML]
Þingræður:
93. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-03-09 12:47:11 - [HTML]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2013-03-07 14:42:41 - [HTML]

Þingmál A638 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1121 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-05 19:07:00 [HTML]

Þingmál A640 (verðtrygging neytendasamninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (frumvarp) útbýtt þann 2013-03-07 15:21:00 [HTML]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-14 10:17:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-03-19 13:30:59 - [HTML]
108. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-03-21 11:38:24 - [HTML]
109. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-22 16:18:07 - [HTML]
112. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2013-03-27 15:15:20 - [HTML]
113. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-28 00:58:35 - [HTML]

Þingmál A675 (heildstæð stefna um að draga úr eftirspurn eftir fíkniefnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (þáltill.) útbýtt þann 2013-03-11 15:21:00 [HTML]

Þingmál A678 (réttindagæsla fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-12 14:16:00 [HTML]

Þingmál A683 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 16:48:00 [HTML]

Þingmál A687 (grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1277 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-16 12:52:00 [HTML]

Þingmál A695 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 18:58:00 [HTML]

Þingmál A700 (skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp) útbýtt þann 2013-03-21 10:28:00 [HTML]

Þingmál A703 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1335 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-03-26 18:27:00 [HTML]

Þingmál A706 (eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 19:50:00 [HTML]

Þingmál B10 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-12 19:52:19 - [HTML]
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-09-12 20:39:10 - [HTML]
2. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2012-09-12 21:46:01 - [HTML]
2. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-09-12 21:51:49 - [HTML]

Þingmál B31 (valkostir Íslands í gjaldmiðils- og gengismálum)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-20 11:22:57 - [HTML]

Þingmál B92 ()[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-09-25 14:05:57 - [HTML]

Þingmál B141 (staða aðildarviðræðnanna við ESB)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2012-10-08 16:03:33 - [HTML]

Þingmál B179 (stjórnarskrármál)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-10-18 14:44:11 - [HTML]
21. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-18 15:58:12 - [HTML]

Þingmál B204 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-23 13:58:40 - [HTML]

Þingmál B229 ()[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-06 14:02:21 - [HTML]

Þingmál B248 (Fjarskiptasjóður og forgangsverkefni hans)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-11-06 15:07:41 - [HTML]

Þingmál B341 (aðild SVÞ að starfshópi um ESB-mál)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-29 10:56:15 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A1 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-11 19:49:03 - [HTML]
3. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-11 20:03:53 - [HTML]

Þingmál A4 (stjórn fiskveiða o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-19 19:59:00 [HTML]
Þingræður:
9. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-06-20 12:31:58 - [HTML]

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A11 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-24 18:11:55 - [HTML]
20. þingfundur - Árni Páll Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-07-03 16:27:38 - [HTML]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-09-10 21:16:00 [HTML]
Þingræður:
27. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-12 14:39:13 - [HTML]
27. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2013-09-12 15:21:08 - [HTML]
27. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-12 15:33:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 94 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Félag um stafrænt frelsi á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-07-02 14:05:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 86 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Árni Gunnarsson frá Reykjum[PDF]

Þingmál A20 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-07-04 22:30:12 - [HTML]

Þingmál B20 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-06-10 19:42:28 - [HTML]
2. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-06-10 20:28:24 - [HTML]

Þingmál B36 ()[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2013-06-13 10:56:49 - [HTML]

Þingmál B147 (eftirlit bandarískra stjórnvalda með íslenskum borgurum)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-27 11:13:23 - [HTML]
15. þingfundur - Edward H. Huijbens - Ræða hófst: 2013-06-27 11:23:06 - [HTML]
15. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2013-06-27 11:32:05 - [HTML]
15. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-06-27 11:36:27 - [HTML]

Þingmál B199 ()[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-07-03 15:35:45 - [HTML]

Þingmál B222 ()[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-07-04 23:20:09 - [HTML]

Þingmál B227 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-09-10 15:21:52 - [HTML]
25. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-10 15:43:13 - [HTML]
25. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-09-10 16:25:05 - [HTML]
25. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-09-10 16:40:46 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-04 18:09:10 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-17 21:31:03 - [HTML]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-12 23:50:30 - [HTML]

Þingmál A7 (mótun stefnu í gjaldmiðilsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML]

Þingmál A8 (endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-17 11:46:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2013-11-05 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A9 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-15 16:56:23 - [HTML]

Þingmál A12 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML]
Þingræður:
10. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-16 18:15:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 25 - Komudagur: 2013-10-24 - Sendandi: Prof. Dr. Thomas Hoeren[PDF]
Dagbókarnúmer 112 - Komudagur: 2013-10-31 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A24 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-09 16:26:34 - [HTML]

Þingmál A34 (brottnám líffæra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2013-11-21 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista[PDF]

Þingmál A35 (mótun viðskiptastefnu Íslands)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-15 17:06:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 35 - Komudagur: 2013-10-25 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A59 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML]

Þingmál A68 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 466 - Komudagur: 2013-12-01 - Sendandi: Dögun[PDF]

Þingmál A70 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2013-11-28 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti[PDF]

Þingmál A73 (fríverslunarsamningur Íslands og Kína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 469 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-20 14:08:00 [HTML]
Þingræður:
55. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-23 16:24:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 186 - Komudagur: 2013-11-11 - Sendandi: Hafþór Sævarsson, stjórnarform. Unseen ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 197 - Komudagur: 2013-11-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A74 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:10:00 [HTML]

Þingmál A78 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:12:00 [HTML]

Þingmál A109 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-17 15:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2013-11-22 - Sendandi: Vantrú[PDF]

Þingmál A119 (bætt ímynd Alþingis á samfélagsmiðlum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 655 - Komudagur: 2013-12-01 - Sendandi: Dögun[PDF]

Þingmál A136 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (þáltill.) útbýtt þann 2013-11-01 10:11:00 [HTML]

Þingmál A145 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-11-05 15:47:00 [HTML]

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-06 14:55:00 [HTML]
Þingræður:
20. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-12 16:18:20 - [HTML]
20. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2013-11-12 16:43:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Sólberg ehf. og Flóki ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands, Helgi Áss Grétarsson - Skýring: (álitsgerð f. atvinnuveganefnd)[PDF]

Þingmál A156 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 494 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 934 - Komudagur: 2014-01-30 - Sendandi: Forum lögmenn (fh. HOB-víns ehf.) - Skýring: (afrit af bréfi til Eftirlitsstofn. EFTA)[PDF]
Dagbókarnúmer 941 - Komudagur: 2014-02-03 - Sendandi: Sigurður Örn Bernhöft, HOB vín - Skýring: (minnisbl. og upplýs.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2014-05-13 - Sendandi: HOB-vín ehf., Sigurður Örn Bernhöft - Skýring: (minnisbl. o.fl.)[PDF]

Þingmál A158 (aðgerðir til að draga úr reglubyrði atvinnulífsins og efla samkeppni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML]

Þingmál A159 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2013-12-11 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 706 - Komudagur: 2013-12-16 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A176 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-18 14:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1264 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML]
Þingræður:
26. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-20 21:01:29 - [HTML]

Þingmál A200 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Óttarr Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-12-03 20:05:42 - [HTML]

Þingmál A206 (framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (þáltill.) útbýtt þann 2013-11-29 11:28:00 [HTML]
Þingræður:
32. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-12-04 16:56:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1011 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A212 (umferðarljósamerkingar á matvæli)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-01-15 18:07:49 - [HTML]

Þingmál A217 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1214 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: Bláskógabyggð[PDF]

Þingmál A221 (siglingavernd o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1257 - Komudagur: 2014-03-13 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A228 (viðbótarbókun við samning um tölvubrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-12-10 15:39:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1373 - Komudagur: 2014-04-02 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1046 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Sagnfræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: Mennta- og menningarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2014-03-12 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands[PDF]

Þingmál A249 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 821 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-03-24 17:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1209 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1259 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 22:59:00 [HTML]
Þingræður:
118. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-16 10:53:44 - [HTML]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-05-02 15:34:01 - [HTML]

Þingmál A256 (stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A271 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (frumvarp) útbýtt þann 2014-01-16 10:16:00 [HTML]

Þingmál A276 (kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1215 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: Bláskógabyggð[PDF]

Þingmál A277 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-21 13:07:00 [HTML]
Þingræður:
61. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-02-11 18:28:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1216 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: Bláskógabyggð[PDF]

Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1202 - Komudagur: 2014-03-06 - Sendandi: Snorri Örn Árnason - Skýring: (lagt fram á fundi AM9[PDF]

Þingmál A284 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-02-12 17:19:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Ársæll Hauksson[PDF]
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: Landssamband vörubifreiðaeigenda[PDF]

Þingmál A288 (samningur um þátttöku Króatíu á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-01-28 13:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 747 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 844 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-03-26 16:49:00 [HTML]
Þingræður:
60. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-10 15:47:48 - [HTML]
80. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-03-25 18:12:50 - [HTML]

Þingmál A292 (afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-29 14:47:00 [HTML]
Þingræður:
64. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-02-18 14:52:42 - [HTML]

Þingmál A306 (markaðar tekjur ríkissjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2014-03-21 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]

Þingmál A316 (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 606 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-02-13 14:11:00 [HTML]
Þingræður:
64. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-18 14:13:29 - [HTML]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML]
Þingræður:
66. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2014-02-20 15:07:07 - [HTML]
67. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2014-02-24 22:34:34 - [HTML]
68. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-25 17:34:59 - [HTML]
69. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-27 00:24:39 - [HTML]

Þingmál A327 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2014-04-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A328 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Kostaríka og Lýðveldisins Panama)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1020 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-02 13:24:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1396 - Komudagur: 2014-04-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A329 (fríverslunarsamningur EFTA og Bosníu og Hersegóvínu og landbúnaðarsamningur sömu ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1021 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-02 15:25:00 [HTML]
Þingræður:
78. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-20 20:25:47 - [HTML]
109. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-14 00:57:21 - [HTML]

Þingmál A335 (mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-20 16:49:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1437 - Komudagur: 2014-04-05 - Sendandi: Jón Steinar Gunnlaugsson, lögfræðingur[PDF]
Dagbókarnúmer 1646 - Komudagur: 2014-04-23 - Sendandi: Nýja Lausnin[PDF]
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2014-04-28 - Sendandi: Snarrótin, samtök[PDF]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-27 18:29:18 - [HTML]
70. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-02-27 18:30:13 - [HTML]
73. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-12 18:19:37 - [HTML]
73. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-12 19:36:32 - [HTML]
73. þingfundur - Heiða Kristín Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-12 19:38:50 - [HTML]
75. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2014-03-13 16:08:06 - [HTML]
75. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 23:37:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1401 - Komudagur: 2014-04-04 - Sendandi: Ólafur Heiðar Helgason[PDF]
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 2014-04-04 - Sendandi: Kristján B. Ólafsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1454 - Komudagur: 2014-04-06 - Sendandi: Katrín Ólafsdóttir lektor[PDF]
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt[PDF]
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Herjan, félag stúdenta gegn aðild að ESB[PDF]
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2014-04-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt[PDF]
Dagbókarnúmer 1561 - Komudagur: 2014-04-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt[PDF]
Dagbókarnúmer 1562 - Komudagur: 2014-04-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A357 (ÖSE-þingið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 662 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-27 17:18:00 [HTML]

Þingmál A365 (Alþjóðaþingmannasambandið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML]

Þingmál A370 (norrænt samstarf 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML]
Þingræður:
78. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-20 18:58:45 - [HTML]

Þingmál A376 (losun og móttaka úrgangs frá skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML]
Þingræður:
79. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 16:15:42 - [HTML]

Þingmál A417 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 19:01:05 - [HTML]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML]
Þingræður:
78. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-20 11:07:44 - [HTML]
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-03-20 11:47:58 - [HTML]
78. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 12:10:32 - [HTML]
78. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2014-03-20 13:34:04 - [HTML]
78. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-20 14:48:28 - [HTML]
78. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2014-03-20 16:23:56 - [HTML]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML]
Þingræður:
83. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-27 12:48:36 - [HTML]
83. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-27 12:50:55 - [HTML]

Þingmál A476 (aðlögun að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (svar) útbýtt þann 2014-05-06 13:22:00 [HTML]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-04-02 18:02:42 - [HTML]
108. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-05-12 17:19:29 - [HTML]
108. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-12 20:40:41 - [HTML]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-07 16:20:49 - [HTML]
91. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-07 18:36:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1675 - Komudagur: 2014-04-27 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 2014-05-06 - Sendandi: Þorvaldur Ingi Jónsson viðskiptafr.[PDF]

Þingmál A495 (fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2014-07-23 - Sendandi: Faxaflóahafnir sf.[PDF]

Þingmál A511 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 22:46:30 - [HTML]

Þingmál A516 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 17:25:00 [HTML]

Þingmál A536 (frestun verkfallsaðgerða á Herjólfi VE)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-01 17:51:04 - [HTML]
87. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-04-01 18:01:24 - [HTML]
87. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-04-01 18:10:39 - [HTML]

Þingmál A539 (innflutningur landbúnaðarafurða)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-04-09 16:36:30 - [HTML]

Þingmál A551 (tilskipun um varðveislu fjarskiptaupplýsinga)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-04-28 17:20:08 - [HTML]
97. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-04-28 17:32:13 - [HTML]

Þingmál A568 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-29 21:58:13 - [HTML]

Þingmál A572 (eftirfylgni með tilmælum ÖSE um framkvæmd kosninga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (svar) útbýtt þann 2014-06-30 14:59:00 [HTML]

Þingmál A600 (frestun verkfallsaðgerða Félags íslenskra atvinnuflugmanna gegn Icelandair ehf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-05-14 21:16:00 [HTML]
Þingræður:
113. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-14 23:09:10 - [HTML]
115. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-15 12:34:06 - [HTML]
115. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-15 13:12:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1838 - Komudagur: 2014-05-14 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - Skýring: (lagt fram á fundi us.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1839 - Komudagur: 2014-05-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi us.)[PDF]

Þingmál A616 (frestun verkfallsaðgerða Flugvirkjafélags Íslands gegn Icelandair)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-06-18 14:49:00 [HTML]
Þingræður:
123. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-06-18 16:01:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2014-06-18 - Sendandi: Flugvirkjafélag Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi us.)[PDF]

Þingmál B1 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2013-10-01 14:07:11 - [HTML]

Þingmál B8 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-02 21:36:40 - [HTML]
2. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-10-02 22:16:20 - [HTML]

Þingmál B259 ()[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-11 15:08:01 - [HTML]

Þingmál B362 ()[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2014-01-15 15:29:05 - [HTML]

Þingmál B402 (ferðaþjónusta fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-01-20 15:34:39 - [HTML]

Þingmál B408 (hátt vöruverð og málefni smásöluverslunar)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-22 16:18:08 - [HTML]

Þingmál B446 ()[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-01-29 18:50:57 - [HTML]

Þingmál B497 (skipulagsbreytingar í framhaldsskólakerfinu)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-02-18 13:59:35 - [HTML]

Þingmál B582 ()[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-03-11 13:53:37 - [HTML]

Þingmál B630 (almannaréttur og gjaldtaka á ferðamannastöðum)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-03-19 16:31:49 - [HTML]

Þingmál B745 ()[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-04-08 13:55:07 - [HTML]

Þingmál B822 (ríkisfjármál)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-05-06 13:53:21 - [HTML]

Þingmál B873 ()[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-05-14 19:44:03 - [HTML]
112. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-14 21:29:28 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-16 13:26:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-09-11 13:20:44 - [HTML]
43. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-12-08 15:43:54 - [HTML]
44. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-12-09 14:22:33 - [HTML]
44. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-12-09 15:44:47 - [HTML]
50. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-12-16 15:00:43 - [HTML]
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-12-16 19:49:12 - [HTML]
50. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-12-16 21:15:23 - [HTML]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-02 15:30:21 - [HTML]
39. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-12-02 20:01:30 - [HTML]
49. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-12-15 12:26:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 657 - Komudagur: 2014-11-19 - Sendandi: Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði[PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-15 22:24:37 - [HTML]

Þingmál A4 (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-15 17:02:51 - [HTML]

Þingmál A15 (framtíðargjaldmiðill Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-11 16:12:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-23 15:10:10 - [HTML]

Þingmál A16 (hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-11-13 16:32:00 [HTML]
Þingræður:
34. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-11-18 14:13:49 - [HTML]
34. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-18 14:27:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 94 - Komudagur: 2014-10-10 - Sendandi: Internet á Íslandi hf[PDF]
Dagbókarnúmer 153 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Klak Innovit[PDF]
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: IMMI, Alþjóðleg stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi[PDF]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-12 13:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1024 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-04 14:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1060 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-19 16:51:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-10-08 18:24:58 - [HTML]
16. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-08 19:10:56 - [HTML]
17. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-09 13:31:41 - [HTML]
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-09 13:45:51 - [HTML]
17. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-09 13:48:17 - [HTML]
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-09 13:50:38 - [HTML]
17. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2014-10-09 14:32:42 - [HTML]
17. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-09 14:52:44 - [HTML]
17. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-09 14:54:16 - [HTML]
17. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-09 14:55:30 - [HTML]
17. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-09 14:58:00 - [HTML]
17. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-09 14:59:20 - [HTML]
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-10-09 15:07:44 - [HTML]
17. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-10-09 15:44:20 - [HTML]
17. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-09 16:06:45 - [HTML]
17. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-10-09 16:20:34 - [HTML]
17. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-09 16:43:51 - [HTML]
17. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-09 16:45:26 - [HTML]
19. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-15 18:18:09 - [HTML]
19. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-15 18:48:59 - [HTML]
19. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-10-15 18:57:10 - [HTML]
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-16 16:58:45 - [HTML]
20. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-16 17:01:00 - [HTML]
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-16 17:02:51 - [HTML]
20. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-16 17:04:20 - [HTML]
22. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-10-21 17:57:33 - [HTML]
22. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-21 20:21:44 - [HTML]
22. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-21 20:26:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2014-11-05 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 474 - Komudagur: 2014-11-08 - Sendandi: Bindindissamtökin IOGT[PDF]
Dagbókarnúmer 491 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Heimir Hannesson[PDF]
Dagbókarnúmer 494 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Samtök kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg[PDF]
Dagbókarnúmer 496 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 501 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Arnar Sigurðsson[PDF]
Dagbókarnúmer 504 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 540 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Costco Wholesale Corporation[PDF]
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2014-11-16 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 694 - Komudagur: 2014-11-24 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]
Dagbókarnúmer 806 - Komudagur: 2014-12-02 - Sendandi: Háskólinn á Bifröst ses.[PDF]
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2015-02-02 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd - Skýring: , meiri hluti[PDF]

Þingmál A19 (bráðaaðgerðir í byggðamálum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-09-23 18:31:16 - [HTML]

Þingmál A23 (mótun viðskiptastefnu Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-24 16:56:45 - [HTML]

Þingmál A28 (jafnt aðgengi að internetinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1945 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A39 (gerð framkvæmdaáætlunar til langs tíma um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins[PDF]

Þingmál A52 (aðgerðaáætlun um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2014-11-28 - Sendandi: Heilsugæslustöðin á Akureyri - Skýring: , A.Karólína Stefánsdóttir yfirfjölskylduráðgjafi[PDF]

Þingmál A74 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Nefnd um nýtingu og varðveislu ræktanlegs lands á Íslandi[PDF]

Þingmál A98 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2014-09-25 15:54:52 - [HTML]
13. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-25 16:01:48 - [HTML]

Þingmál A101 (athugun á hagkvæmni lestarsamgangna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2186 - Komudagur: 2015-06-02 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A102 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2014-10-10 - Sendandi: Landssamband vörubifreiðaeigenda[PDF]

Þingmál A106 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-17 14:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 405 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-10-23 11:19:00 [HTML]

Þingmál A107 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-25 12:34:00 - [HTML]
13. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-25 12:36:10 - [HTML]

Þingmál A108 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1567 - Komudagur: 2015-03-16 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A122 (efling virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1585 - Komudagur: 2015-03-18 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A127 (fríverslunarsamningur við Japan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-22 14:49:00 [HTML]

Þingmál A131 (fulltrúar ríkisins á erlendum vettvangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (svar) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML]

Þingmál A183 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML]

Þingmál A185 (skilyrðislaus grunnframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML]

Þingmál A186 (fullgilding bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT))[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1521 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Sigurður Örn Hilmarsson[PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Félag fasteignasala[PDF]
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2014-11-25 - Sendandi: Einar G Harðarson[PDF]

Þingmál A233 (starfsstöðvar og þjónusta sýslumanna í Norðausturkjördæmi)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-10-20 16:06:15 - [HTML]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-12 22:17:55 - [HTML]
108. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-19 17:09:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 2014-11-05 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðurlands[PDF]

Þingmál A274 (endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-11-04 18:10:23 - [HTML]

Þingmál A292 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1984 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Árni Páll Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-05-28 11:04:14 - [HTML]

Þingmál A307 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-10-23 12:36:56 - [HTML]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1052 - Komudagur: 2015-01-23 - Sendandi: Afstaða til ábyrgðar, félag fanga á Íslandi[PDF]

Þingmál A340 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 173/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-10-31 13:57:00 [HTML]

Þingmál A372 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (frumvarp) útbýtt þann 2014-11-12 14:46:00 [HTML]
Þingræður:
32. þingfundur - Eyrún Eyþórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-13 12:18:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 989 - Komudagur: 2014-12-22 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]

Þingmál A389 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (frumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 14:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1452 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2015-06-16 16:47:00 [HTML]

Þingmál A391 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-11-27 18:17:38 - [HTML]

Þingmál A395 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 965 - Komudagur: 2014-12-17 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A408 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-28 15:58:46 - [HTML]
114. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-28 16:00:02 - [HTML]
114. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-05-28 17:06:20 - [HTML]
116. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-06-01 11:44:33 - [HTML]

Þingmál A412 (almannavarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML]

Þingmál A416 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-28 17:42:04 - [HTML]
63. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-04 19:39:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A421 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1374 - Komudagur: 2015-02-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A426 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML]
Þingræður:
54. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-01-21 17:31:11 - [HTML]

Þingmál A427 (uppbygging innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A430 (meðferð sakamála og lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1172 - Komudagur: 2015-02-17 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn[PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-06-03 11:56:35 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-03 17:02:52 - [HTML]
118. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-06-03 18:07:02 - [HTML]

Þingmál A436 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1385 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands[PDF]

Þingmál A454 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 15:18:27 - [HTML]
64. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 16:06:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1405 - Komudagur: 2015-03-03 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1543 - Komudagur: 2015-03-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-01-29 14:04:43 - [HTML]
59. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-29 14:38:30 - [HTML]
59. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 14:50:07 - [HTML]
59. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 14:52:25 - [HTML]
59. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 15:54:21 - [HTML]
59. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 16:07:54 - [HTML]
59. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 16:35:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1236 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Katla Travel GmbH[PDF]
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A456 (Menntamálastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1161 - Komudagur: 2015-02-16 - Sendandi: Berglind Rós Magnúsdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 1254 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A463 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-11 14:38:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1622 - Komudagur: 2015-03-23 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A464 (eftirlit með framkvæmd laga um vexti og verðtryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 929 (svar) útbýtt þann 2015-02-16 14:39:00 [HTML]

Þingmál A475 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-02-03 22:16:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1111 - Komudagur: 2015-02-11 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1195 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Biskupsstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1202 - Komudagur: 2015-02-19 - Sendandi: Siðmennt,fél siðrænna húmanista[PDF]
Dagbókarnúmer 1244 - Komudagur: 2015-02-21 - Sendandi: Kaþólska kirkjan á Íslandi[PDF]

Þingmál A476 (Evrópuráðsþingið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-20 15:03:00 [HTML]

Þingmál A487 (vinna til úrbóta á lagaumhverfi, reglum og framkvæmd nauðungarvistunar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2015-03-02 17:42:00 - [HTML]

Þingmál A491 (störf og hlutverk fjölmiðlanefndar og endurskoðun laga um fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-01-20 16:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1181 (svar) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML]

Þingmál A497 (Alþjóðaþingmannasambandið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-21 15:34:00 [HTML]

Þingmál A499 (endurskoðun á samningi við Evrópusambandið um viðskipti með landbúnaðarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-01-22 10:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 971 (svar) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML]

Þingmál A500 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-22 15:30:00 [HTML]

Þingmál A503 (farmflutningar á landi)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-17 15:25:40 - [HTML]
67. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2015-02-17 15:46:28 - [HTML]
67. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-17 15:59:54 - [HTML]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 17:02:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1527 - Komudagur: 2015-03-11 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]

Þingmál A510 (norrænt samstarf 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-28 14:52:00 [HTML]

Þingmál A512 (meðferð elds og varnir gegn gróðureldum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2015-02-24 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Vesturlands[PDF]

Þingmál A515 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 153/2014 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML]

Þingmál A516 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML]

Þingmál A560 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1946 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Félag um stafrænt frelsi á Íslandi[PDF]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-02-25 16:01:00 - [HTML]
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-25 17:10:58 - [HTML]
70. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-25 18:10:01 - [HTML]
70. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-25 18:11:49 - [HTML]
70. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-25 18:44:28 - [HTML]
70. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-02-25 19:23:01 - [HTML]
78. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-05 11:58:54 - [HTML]
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-05 12:01:09 - [HTML]
78. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-05 12:03:24 - [HTML]
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-05 12:05:19 - [HTML]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 2015-04-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A579 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-24 17:05:10 - [HTML]

Þingmál A584 (uppbygging lögreglunáms)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-13 18:50:47 - [HTML]

Þingmál A606 (tollar á franskar kartöflur)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-03-23 16:53:30 - [HTML]

Þingmál A608 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 269/2014 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-03-16 14:43:00 [HTML]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML]
Þingræður:
82. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-03-19 11:07:48 - [HTML]
82. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-19 13:42:23 - [HTML]
82. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-19 14:38:49 - [HTML]
82. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-19 17:02:25 - [HTML]

Þingmál A622 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-05-05 16:41:57 - [HTML]
102. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 16:58:17 - [HTML]

Þingmál A626 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-04-14 16:53:31 - [HTML]
88. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-04-14 17:28:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2015-04-28 - Sendandi: Benedikt Jóhannesson[PDF]

Þingmál A629 (verndarsvæði í byggð)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2015-04-21 16:19:47 - [HTML]

Þingmál A636 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-23 14:49:00 [HTML]

Þingmál A637 (framkvæmd samnings um klasasprengjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-23 14:49:00 [HTML]

Þingmál A638 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-24 13:24:00 [HTML]

Þingmál A647 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-25 14:47:00 [HTML]
Þingræður:
99. þingfundur - Róbert Marshall - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 19:38:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2051 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Ríkissaksóknari[PDF]
Dagbókarnúmer 2085 - Komudagur: 2015-05-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2015-05-27 - Sendandi: Simon Wolfe[PDF]

Þingmál A687 (lögræðislög)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-04-28 20:18:27 - [HTML]
97. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-04-28 20:25:43 - [HTML]
97. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-04-28 20:42:01 - [HTML]
97. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-04-28 20:57:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1899 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Eiríkur Karl Ólafsson Smith[PDF]
Dagbókarnúmer 1925 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Geðhjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 1966 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2015-04-30 - Sendandi: Samtök íslenskra fiskimanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 2015-05-04 - Sendandi: Smærri útgerðir sem hafa stundað veiðar á makríl með línu- og handfærum[PDF]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2015-04-30 - Sendandi: Samtök smærri útgerða[PDF]
Dagbókarnúmer 1864 - Komudagur: 2015-04-24 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða[PDF]

Þingmál A695 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi[PDF]

Þingmál A697 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2033 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Búseti hsf.[PDF]

Þingmál A700 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-30 12:31:14 - [HTML]
99. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-30 14:50:03 - [HTML]
99. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-30 14:51:49 - [HTML]
99. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-30 15:49:29 - [HTML]

Þingmál A701 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1408 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-10 12:25:00 [HTML]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2156 - Komudagur: 2015-05-29 - Sendandi: Unseen ehf.[PDF]

Þingmál A705 (meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-05-05 18:35:30 - [HTML]
102. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-05-05 19:00:27 - [HTML]

Þingmál A735 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-04-30 18:12:00 [HTML]

Þingmál A775 (áætlun um meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-06-01 15:30:06 - [HTML]
116. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-01 21:24:57 - [HTML]

Þingmál A777 (102. og 103. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2013--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-01 14:37:00 [HTML]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-06-10 13:34:26 - [HTML]
127. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-06-11 11:41:57 - [HTML]
127. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-06-11 14:07:05 - [HTML]

Þingmál A793 (net- og upplýsingaöryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1412 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-10 16:04:00 [HTML]

Þingmál A798 (kjaramál félagsmanna tiltekinna stéttarfélaga BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-12 10:44:00 [HTML]
Þingræður:
128. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-12 15:49:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2251 - Komudagur: 2015-06-13 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 2259 - Komudagur: 2015-06-13 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]

Þingmál A803 (Jafnréttissjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-19 11:08:51 - [HTML]
133. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-19 11:20:36 - [HTML]
133. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-19 11:27:40 - [HTML]
133. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-19 11:33:57 - [HTML]

Þingmál B13 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-10 19:42:13 - [HTML]
2. þingfundur - Brynhildur S. Björnsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-10 21:56:30 - [HTML]

Þingmál B39 (TiSA-samningurinn)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-18 11:05:19 - [HTML]

Þingmál B76 (kennitöluflakk)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-25 11:44:32 - [HTML]
13. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-25 12:11:17 - [HTML]

Þingmál B128 (samkeppni í mjólkuriðnaði)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-09 11:13:11 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-10-09 11:31:08 - [HTML]

Þingmál B152 (notkun á landsléninu .is)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-10-14 13:47:29 - [HTML]

Þingmál B205 (dómur Mannréttindadómstólsins í máli blaðamanns)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-10-23 10:52:28 - [HTML]

Þingmál B215 ()[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-04 13:42:54 - [HTML]

Þingmál B223 (eftirlit með lögreglu)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-11-03 15:28:01 - [HTML]

Þingmál B239 ()[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-11-05 15:53:33 - [HTML]

Þingmál B267 ()[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2014-11-12 15:08:41 - [HTML]

Þingmál B280 (málefni tónlistarmenntunar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-13 11:51:42 - [HTML]

Þingmál B284 (Túlkasjóður)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2014-11-13 11:05:36 - [HTML]

Þingmál B532 (framtíðarfyrirkomulag notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-01-28 15:55:52 - [HTML]
58. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-01-28 15:58:15 - [HTML]
58. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-01-28 16:00:39 - [HTML]
58. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-01-28 16:09:36 - [HTML]

Þingmál B598 ()[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2015-02-17 13:39:56 - [HTML]

Þingmál B639 (hjúkrunarheimili og þjónusta við aldraða)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2015-02-27 11:28:08 - [HTML]

Þingmál B646 (forvirkar rannsóknarheimildir)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-02-27 10:48:34 - [HTML]
72. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-02-27 10:50:44 - [HTML]

Þingmál B672 (auknar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-02 15:30:51 - [HTML]
75. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-02 15:34:35 - [HTML]

Þingmál B680 (málefni geðsjúkra fanga)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-03-04 15:50:46 - [HTML]

Þingmál B712 ()[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-17 20:55:15 - [HTML]

Þingmál B746 ()[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-03-24 14:10:34 - [HTML]

Þingmál B801 (heimildir lögreglu til símhlerana)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-04-16 13:44:00 - [HTML]
90. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-04-16 13:48:46 - [HTML]

Þingmál B872 (fjarskiptamál)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 11:17:22 - [HTML]

Þingmál B918 ()[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-05-12 13:36:20 - [HTML]

Þingmál B995 ()[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-21 15:44:59 - [HTML]

Þingmál B1216 ()[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2015-06-19 11:45:44 - [HTML]

Þingmál B1265 ()[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-06-29 15:02:11 - [HTML]

Þingmál B1294 ()[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-07-01 19:55:46 - [HTML]
143. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2015-07-01 21:00:27 - [HTML]
143. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-07-01 21:26:24 - [HTML]
143. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-07-01 21:34:07 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-08 16:02:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-09-10 12:17:25 - [HTML]
3. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-09-10 13:31:47 - [HTML]
3. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-09-10 14:04:44 - [HTML]
3. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2015-09-10 15:03:45 - [HTML]
3. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-10 15:28:27 - [HTML]
4. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-09-11 11:43:08 - [HTML]
49. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-08 17:07:27 - [HTML]
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-12-08 21:21:46 - [HTML]
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-08 22:10:45 - [HTML]
51. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-10 18:41:52 - [HTML]
51. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-10 21:29:01 - [HTML]
52. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-12-11 22:35:37 - [HTML]
55. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 12:51:44 - [HTML]
55. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 19:39:00 - [HTML]
56. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-12-16 15:20:14 - [HTML]
56. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 20:22:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Hið íslenska bókmenntafélag[PDF]
Dagbókarnúmer 281 - Komudagur: 2015-10-21 - Sendandi: Sjálfstæðu leikhúsin - Bandalag atvinnuleikhópa[PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-09-15 18:40:06 - [HTML]

Þingmál A5 (framtíðargjaldmiðill Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-10 16:52:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-06 15:51:11 - [HTML]
16. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-10-06 18:07:50 - [HTML]
16. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-10-06 18:26:53 - [HTML]
16. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2015-10-06 18:46:14 - [HTML]
16. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-06 18:56:28 - [HTML]
16. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-10-06 19:14:54 - [HTML]
16. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-06 19:20:40 - [HTML]

Þingmál A6 (fullgilding bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT))[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-12-19 11:22:25 - [HTML]

Þingmál A11 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 810 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands[PDF]

Þingmál A12 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-11 19:12:00 [HTML]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-10 11:39:00 [HTML]
Þingræður:
18. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-08 12:11:32 - [HTML]
18. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 12:44:29 - [HTML]
18. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2015-10-08 13:40:00 - [HTML]
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 13:58:58 - [HTML]
18. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 14:00:09 - [HTML]
18. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 14:09:23 - [HTML]
18. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 14:30:57 - [HTML]
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 14:35:49 - [HTML]
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 14:38:11 - [HTML]
18. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 15:02:44 - [HTML]
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 15:05:05 - [HTML]
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 15:07:29 - [HTML]
18. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-08 15:48:15 - [HTML]
18. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 16:34:48 - [HTML]
18. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 16:37:05 - [HTML]
18. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-10-08 16:51:02 - [HTML]
18. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 17:22:45 - [HTML]
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 17:43:19 - [HTML]
18. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 17:58:05 - [HTML]
18. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-10-08 18:01:24 - [HTML]
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 18:29:00 - [HTML]
18. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 18:31:04 - [HTML]
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-10-08 18:33:27 - [HTML]
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 18:52:40 - [HTML]
18. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 18:54:02 - [HTML]
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 18:57:49 - [HTML]
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 19:02:10 - [HTML]
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 19:04:30 - [HTML]
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 19:06:48 - [HTML]
18. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-08 19:08:02 - [HTML]
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 19:23:22 - [HTML]
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 19:27:48 - [HTML]
18. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 19:28:57 - [HTML]
18. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 19:30:26 - [HTML]
18. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 19:32:46 - [HTML]
18. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 19:35:04 - [HTML]
21. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 12:58:19 - [HTML]
21. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-10-15 13:32:33 - [HTML]
21. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 14:02:01 - [HTML]
21. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-15 14:07:04 - [HTML]
21. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 14:22:33 - [HTML]
21. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 14:23:46 - [HTML]
21. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 14:24:52 - [HTML]
21. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 14:26:03 - [HTML]
21. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 14:27:23 - [HTML]
21. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 14:31:08 - [HTML]
21. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2015-10-15 16:06:51 - [HTML]
21. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 16:22:18 - [HTML]
21. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 16:26:56 - [HTML]
21. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 17:25:30 - [HTML]
21. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 17:27:34 - [HTML]
21. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 17:29:52 - [HTML]
21. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 17:32:23 - [HTML]
21. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 17:34:38 - [HTML]
21. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 17:36:50 - [HTML]
21. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-15 17:39:30 - [HTML]
21. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-10-15 18:12:10 - [HTML]
21. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 18:30:04 - [HTML]
21. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 18:36:17 - [HTML]
21. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-15 18:45:21 - [HTML]
21. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 19:00:38 - [HTML]
21. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 19:36:39 - [HTML]
21. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 19:38:59 - [HTML]
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-20 16:58:48 - [HTML]
64. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-20 17:25:18 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2016-01-20 17:42:00 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-20 17:59:01 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-20 18:04:18 - [HTML]
64. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-20 18:05:41 - [HTML]
64. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-20 18:08:15 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-20 18:14:56 - [HTML]
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-20 18:16:22 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-20 18:17:41 - [HTML]
64. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-01-20 18:19:23 - [HTML]
64. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-01-20 18:33:59 - [HTML]
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-20 18:57:18 - [HTML]
67. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2016-01-26 16:40:46 - [HTML]
67. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-26 16:52:23 - [HTML]
67. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-26 16:53:33 - [HTML]
67. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-26 16:54:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 347 - Komudagur: 2015-10-16 - Sendandi: Fágun - félag áhugafólks um gerjun[PDF]
Dagbókarnúmer 690 - Komudagur: 2016-01-19 - Sendandi: Svanur Sigurbjörnsson[PDF]
Dagbókarnúmer 720 - Komudagur: 2016-01-28 - Sendandi: Stefán Geir Þórisson hrl.[PDF]
Dagbókarnúmer 783 - Komudagur: 2016-02-09 - Sendandi: Guðbjörg Snót Jónsdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd IOGT[PDF]
Dagbókarnúmer 825 - Komudagur: 2016-02-11 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 844 - Komudagur: 2016-02-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2016-03-03 - Sendandi: Landlæknisembættið[PDF]

Þingmál A15 (bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 302 - Komudagur: 2015-10-26 - Sendandi: Leigjendaaðstoð Neytendasamtakanna[PDF]

Þingmál A16 (styrking leikskóla og fæðingarorlofs)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-24 16:05:52 - [HTML]

Þingmál A19 (upplýsingalög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-09-17 17:52:19 - [HTML]

Þingmál A22 (fríverslunarsamningur við Japan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-10 16:25:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-16 17:07:43 - [HTML]
80. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-02-24 16:57:55 - [HTML]

Þingmál A23 (samstarf Íslands og Grænlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-06-02 00:20:00 [HTML]
Þingræður:
125. þingfundur - Óttarr Proppé (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 16:52:49 - [HTML]

Þingmál A26 (dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Elín Hirst - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-03 17:40:49 - [HTML]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-03-09 19:17:06 - [HTML]
86. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-03-10 11:46:27 - [HTML]
86. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-10 12:01:38 - [HTML]
86. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-10 12:03:47 - [HTML]
86. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-10 12:06:01 - [HTML]
86. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-03-10 12:31:52 - [HTML]
86. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-10 12:49:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Íslandsspil[PDF]

Þingmál A57 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-03-09 17:01:45 - [HTML]

Þingmál A68 (alþjóðlegt bann við framleiðslu og beitingu sjálfvirkra og sjálfstýrðra vígvéla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1118 - Komudagur: 2016-03-15 - Sendandi: Vitvélastofnun Íslands ses[PDF]
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2016-03-21 - Sendandi: Amnesty International[PDF]

Þingmál A87 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-23 18:04:19 - [HTML]
138. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-23 18:08:45 - [HTML]
138. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-23 18:09:58 - [HTML]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-22 15:20:01 - [HTML]
25. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-22 16:11:36 - [HTML]
39. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-24 23:44:32 - [HTML]

Þingmál A95 (þjónusta presta og mismunun á grundvelli kynhneigðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (svar) útbýtt þann 2015-09-24 11:37:00 [HTML]

Þingmál A115 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-03-16 16:05:53 - [HTML]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2015-11-11 17:11:19 - [HTML]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Árni Páll Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-11-27 11:53:44 - [HTML]

Þingmál A156 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-26 16:04:49 - [HTML]
67. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-26 16:09:22 - [HTML]

Þingmál A172 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-03 20:22:36 - [HTML]

Þingmál A178 (framhaldsskólar, aldur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (svar) útbýtt þann 2015-11-26 10:14:00 [HTML]

Þingmál A180 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (þáltill.) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML]
Þingræður:
84. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-02 18:29:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2016-03-22 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök[PDF]
Dagbókarnúmer 1194 - Komudagur: 2016-03-29 - Sendandi: Geðhjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2016-04-01 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A219 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg, umhverfis- og skipulagssvið[PDF]
Dagbókarnúmer 1060 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Höfuðborgarstofa[PDF]

Þingmál A224 (happdrætti og talnagetraunir)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-12-18 12:25:58 - [HTML]

Þingmál A226 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (frumvarp) útbýtt þann 2015-10-13 13:17:00 [HTML]

Þingmál A228 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-15 13:20:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2016-02-16 16:19:00 - [HTML]
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-02-16 16:25:10 - [HTML]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2015-11-18 - Sendandi: Jafnréttisstofa[PDF]

Þingmál A248 (vinnuheimilið að Kleppjárnsreykjum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-29 15:50:32 - [HTML]

Þingmál A251 (framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-11-02 16:47:32 - [HTML]

Þingmál A276 (staða hafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1590 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML]

Þingmál A295 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 2015-10-22 15:44:00 [HTML]

Þingmál A327 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML]
Þingræður:
35. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-17 14:51:25 - [HTML]
35. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-11-17 17:10:15 - [HTML]
96. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-04-12 20:06:01 - [HTML]

Þingmál A329 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 610 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-08 15:54:00 [HTML]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-01 14:55:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2015-11-20 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 439 - Komudagur: 2015-11-25 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 564 - Komudagur: 2015-12-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A333 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 433 - Komudagur: 2015-11-25 - Sendandi: Fjölís,hagsmunasamtök[PDF]
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 2015-11-26 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi[PDF]
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2015-11-30 - Sendandi: 1984 ehf - Skýring: , Símafélagið ehf. og Snerpa ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 502 - Komudagur: 2015-11-30 - Sendandi: Rithöfundasamband Íslands[PDF]

Þingmál A335 (niðurstöður og úrbótatillögur í skýrslu um ofbeldi gegn fötluðum konum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-23 16:06:52 - [HTML]

Þingmál A340 (réttindi og skyldur eldri borgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML]

Þingmál A348 (brottflutningur íslenskra ríkisborgara)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-02-29 16:05:14 - [HTML]

Þingmál A354 (skilyrðislaus grunnframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (þáltill.) útbýtt þann 2015-11-18 14:38:00 [HTML]
Þingræður:
84. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-02 19:19:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2016-04-01 - Sendandi: Barnaheill[PDF]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 533 - Komudagur: 2015-12-07 - Sendandi: Búseti hsf.[PDF]
Dagbókarnúmer 663 - Komudagur: 2016-01-14 - Sendandi: Búseti hsf.[PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 610 - Komudagur: 2016-01-07 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2016-01-07 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf[PDF]
Dagbókarnúmer 857 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Creditinfo[PDF]

Þingmál A384 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2016-08-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A391 (skotvopnavæðing almennra lögreglumanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (svar) útbýtt þann 2016-01-12 13:52:00 [HTML]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2016-02-22 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML]

Þingmál A411 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (frumvarp) útbýtt þann 2015-12-04 10:23:00 [HTML]

Þingmál A418 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (frumvarp) útbýtt þann 2015-12-14 13:11:00 [HTML]

Þingmál A422 (umsóknir Albana um hæli og dvalarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (svar) útbýtt þann 2016-02-16 13:07:00 [HTML]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Félagsstofnun stúdenta - Skýring: , Íbúðalánasjóður og Félagsbústaðir hf.[PDF]

Þingmál A436 (fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-18 14:29:24 - [HTML]

Þingmál A449 (stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (þáltill.) útbýtt þann 2015-12-19 11:57:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1466 - Komudagur: 2016-05-06 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi[PDF]

Þingmál A451 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-12-18 17:38:00 [HTML]

Þingmál A457 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 873 - Komudagur: 2016-02-12 - Sendandi: Samtök um skammtímaleigu á heimilum[PDF]

Þingmál A458 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-04 16:25:21 - [HTML]
76. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-16 14:20:49 - [HTML]

Þingmál A462 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2015)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-28 11:44:25 - [HTML]

Þingmál A463 (norrænt samstarf 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-25 15:06:00 [HTML]
Þingræður:
69. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2016-01-28 13:52:17 - [HTML]

Þingmál A465 (Evrópuráðsþingið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-26 18:05:00 [HTML]

Þingmál A467 (ÖSE-þingið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML]

Þingmál A474 (NATO-þingið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML]

Þingmál A476 (Alþjóðaþingmannasambandið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:12:00 [HTML]
Þingræður:
72. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-02 16:27:48 - [HTML]

Þingmál A482 (reglur um starfsemi fasteignafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1123 (svar) útbýtt þann 2016-04-07 10:16:00 [HTML]

Þingmál A485 (staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2016-01-27 18:40:00 [HTML]

Þingmál A516 (styrkir og uppbætur til bifreiðakaupa hreyfihamlaðra)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-02-29 17:00:17 - [HTML]

Þingmál A543 (aðild Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2016-02-23 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: Fríverslunarsamningur EFTA og Miðameríkuríkja (Kostaríka og Panama) - íslensk þýðing[PDF]

Þingmál A560 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1108 - Komudagur: 2016-03-14 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1248 - Komudagur: 2016-04-05 - Sendandi: UNCHR - United Nations High Commissioner for Refugees[PDF]

Þingmál A575 (helgidagafriður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (frumvarp) útbýtt þann 2016-03-02 16:12:00 [HTML]
Þingræður:
86. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-10 17:18:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1244 - Komudagur: 2016-04-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1310 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista[PDF]

Þingmál A582 (minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 944 (þáltill.) útbýtt þann 2016-03-09 14:45:00 [HTML]

Þingmál A606 (menningarminjar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-03-18 14:02:46 - [HTML]
91. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-03-18 14:57:11 - [HTML]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-15 13:24:00 [HTML]
Þingræður:
90. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-17 11:27:06 - [HTML]
90. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-03-17 12:28:48 - [HTML]
90. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2016-03-17 13:32:13 - [HTML]
90. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-03-17 14:36:40 - [HTML]

Þingmál A617 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:45:00 [HTML]

Þingmál A628 (framkvæmd skólahalds í framhaldsskólum skólaárin 2008/2009 til 2012/2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-17 14:59:00 [HTML]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingræður:
165. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-06 11:27:16 - [HTML]
165. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-06 13:51:49 - [HTML]

Þingmál A659 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1621 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A667 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2016-06-02 11:51:57 - [HTML]

Þingmál A675 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]
Þingræður:
108. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-04 18:04:37 - [HTML]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1729 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A678 (lyfjastefna til ársins 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 1730 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1591 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-29 19:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1599 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-30 13:54:00 [HTML]
Þingræður:
111. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-05-17 16:09:22 - [HTML]
111. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-17 16:34:32 - [HTML]
111. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2016-05-17 18:56:25 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-17 19:34:56 - [HTML]
142. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-30 14:09:47 - [HTML]
142. þingfundur - Kristján L. Möller (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-30 14:50:35 - [HTML]
142. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-30 16:37:20 - [HTML]
142. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-08-30 18:10:31 - [HTML]
142. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-08-30 21:20:53 - [HTML]
143. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-08-31 18:02:08 - [HTML]
144. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-01 11:50:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2016-05-26 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 1664 - Komudagur: 2016-05-26 - Sendandi: Guðjón Sigurbjartsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1688 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf[PDF]
Dagbókarnúmer 1696 - Komudagur: 2016-05-30 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1710 - Komudagur: 2016-06-06 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2016-06-13 - Sendandi: Kú ehf., Ólafur M. Magnússon[PDF]
Dagbókarnúmer 1848 - Komudagur: 2016-08-12 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1678 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-19 18:37:00 [HTML]

Þingmál A688 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:49:00 [HTML]

Þingmál A711 (rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1152 (þáltill.) útbýtt þann 2016-04-08 16:15:00 [HTML]
Þingræður:
104. þingfundur - Elín Hirst - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-29 16:01:37 - [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1400 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-31 23:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1469 - Komudagur: 2016-05-09 - Sendandi: No Borders Iceland[PDF]
Dagbókarnúmer 1482 - Komudagur: 2016-05-09 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1495 - Komudagur: 2016-05-10 - Sendandi: Umdæmisskrifstofa Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2016-05-11 - Sendandi: Útlendingastofnun[PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML]

Þingmál A759 (104. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1270 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-12 10:14:00 [HTML]

Þingmál A764 (framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1284 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML]
Þingræður:
123. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-01 23:43:14 - [HTML]
147. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-06 18:41:45 - [HTML]

Þingmál A776 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1784 - Komudagur: 2016-07-01 - Sendandi: Guðný Jónsdóttir[PDF]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-20 17:02:00 [HTML]
Þingræður:
113. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-20 17:18:47 - [HTML]

Þingmál A779 (félagasamtök til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-23 15:50:00 [HTML]
Þingræður:
137. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-22 15:48:42 - [HTML]

Þingmál A783 (samningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-26 11:52:56 - [HTML]
119. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2016-05-26 12:37:50 - [HTML]
151. þingfundur - Árni Páll Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-13 15:21:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1758 - Komudagur: 2016-06-14 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1768 - Komudagur: 2016-06-21 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 1843 - Komudagur: 2016-08-11 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A784 (þjóðaröryggisráð)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2016-08-17 15:45:28 - [HTML]

Þingmál A786 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-26 18:48:53 - [HTML]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1973 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-30 14:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1725 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2016-09-28 16:19:00 [HTML]
Þingræður:
133. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-08-16 14:48:22 - [HTML]
133. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-16 15:09:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1923 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis[PDF]
Dagbókarnúmer 1924 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Stúdentafélag Háskólans í Rvík[PDF]
Dagbókarnúmer 1981 - Komudagur: 2016-09-05 - Sendandi: Afstaða, félag fanga[PDF]
Dagbókarnúmer 2043 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A795 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-08-23 14:43:18 - [HTML]

Þingmál A802 (aðgerðaáætlun um orkuskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1405 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-06-02 15:49:00 [HTML]

Þingmál A810 (gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-06-02 18:56:00 [HTML]

Þingmál A815 (kjaramál Félags íslenskra flugumferðarstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1504 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-06-08 14:46:00 [HTML]

Þingmál A817 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Páll Valur Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-18 16:26:47 - [HTML]

Þingmál A818 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-18 11:36:57 - [HTML]
135. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-08-18 11:58:54 - [HTML]
135. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2016-08-18 15:02:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1903 - Komudagur: 2016-08-30 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1925 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Hallgrímur Óskarsson[PDF]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-17 16:50:00 [HTML]
Þingræður:
136. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-19 11:23:15 - [HTML]
136. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-19 11:25:01 - [HTML]
136. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-19 11:26:49 - [HTML]
136. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-19 11:33:11 - [HTML]
136. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-19 11:39:55 - [HTML]
159. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-09-28 15:26:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1946 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 1997 - Komudagur: 2016-09-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A829 (vernd mannréttinda og lýðræðis í Tyrklandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1563 (þáltill.) útbýtt þann 2016-08-24 14:38:00 [HTML]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML]

Þingmál A846 (mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1595 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-08-30 13:19:00 [HTML]

Þingmál A853 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-13 16:10:13 - [HTML]

Þingmál A857 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-08 14:15:04 - [HTML]
149. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2016-09-08 14:38:09 - [HTML]

Þingmál A858 (fullgilding Parísarsamningsins)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2016-09-07 17:29:22 - [HTML]

Þingmál A865 (fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1637 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-07 16:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1670 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML]
Þingræður:
151. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-13 19:40:08 - [HTML]
151. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-09-13 20:00:18 - [HTML]
153. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-19 19:26:09 - [HTML]
154. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-09-20 15:46:52 - [HTML]
154. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-20 16:19:08 - [HTML]
154. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2016-09-20 17:12:24 - [HTML]
154. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2016-09-20 17:40:23 - [HTML]

Þingmál A871 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1668 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML]
Þingræður:
154. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-20 18:22:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2100 - Komudagur: 2016-09-21 - Sendandi: Hópur sendiherra[PDF]

Þingmál A873 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2228 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Félag lífeindafræðinga[PDF]

Þingmál A876 (raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2174 - Komudagur: 2016-09-28 - Sendandi: Kees Bastmeijer[PDF]

Þingmál A884 (mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1713 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-09-27 16:23:00 [HTML]

Þingmál A888 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-29 18:31:00 [HTML]

Þingmál B1 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2015-09-08 11:10:01 - [HTML]

Þingmál B12 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-08 20:25:58 - [HTML]

Þingmál B33 ()[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-09-15 13:39:56 - [HTML]

Þingmál B36 ()[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-09-16 15:14:04 - [HTML]

Þingmál B37 (kjör aldraðra og öryrkja)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-09-16 15:56:20 - [HTML]

Þingmál B63 ()[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-09-23 15:35:26 - [HTML]

Þingmál B152 (háhraðanettengingar)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-10-15 11:02:29 - [HTML]

Þingmál B174 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-10-21 15:25:29 - [HTML]

Þingmál B220 (NPA-þjónusta við fatlað fólk)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-11-10 14:12:07 - [HTML]
30. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-11-10 14:16:26 - [HTML]

Þingmál B223 (landbúnaður og búvörusamningur)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2015-11-10 14:58:30 - [HTML]

Þingmál B230 ()[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-11-11 15:35:42 - [HTML]

Þingmál B238 (staða heilsugæslustöðva og heimilislæknar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2015-11-12 10:42:06 - [HTML]
32. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2015-11-12 10:46:16 - [HTML]

Þingmál B252 (viðbrögð við hryðjuverkaárásunum í París)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-11-16 15:06:17 - [HTML]
34. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-11-16 15:08:38 - [HTML]
34. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-11-16 15:12:17 - [HTML]

Þingmál B262 ()[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-11-17 13:34:03 - [HTML]
35. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-11-17 13:49:51 - [HTML]
35. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-11-17 13:54:48 - [HTML]
35. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2015-11-17 14:05:06 - [HTML]
35. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2015-11-17 14:17:06 - [HTML]

Þingmál B296 ()[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-11-24 13:46:38 - [HTML]

Þingmál B297 (starfsumhverfi lögreglunnar)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-11-24 14:43:07 - [HTML]

Þingmál B328 (framtíðargjaldmiðill Íslands)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Heiða Kristín Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-11-30 15:39:48 - [HTML]

Þingmál B367 ()[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-12-08 13:39:43 - [HTML]

Þingmál B403 ()[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-11 11:16:16 - [HTML]

Þingmál B540 ()[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-01-27 15:14:53 - [HTML]

Þingmál B611 (búvörusamningur)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2016-02-24 16:00:18 - [HTML]

Þingmál B667 (afglæpavæðing vörslu neysluskammta af fíkniefnum)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-03-15 15:31:20 - [HTML]

Þingmál B742 ()[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-08 11:33:12 - [HTML]

Þingmál B795 ()[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-20 17:33:55 - [HTML]

Þingmál B838 ()[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2016-05-03 13:48:11 - [HTML]
107. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-05-03 14:02:13 - [HTML]

Þingmál B925 (staða fjölmiðla á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-05-24 14:37:08 - [HTML]

Þingmál B931 (starfsemi kampavínsklúbba)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-25 15:38:03 - [HTML]

Þingmál B946 ()[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-05-30 19:38:41 - [HTML]
121. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2016-05-30 21:15:36 - [HTML]

Þingmál B1024 ()[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-15 16:44:42 - [HTML]

Þingmál B1035 ()[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-08-17 15:21:34 - [HTML]

Þingmál B1042 ()[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-08-19 10:39:05 - [HTML]
136. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-08-19 10:41:24 - [HTML]

Þingmál B1068 (uppboðsleið í stað veiðigjalda)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-08-25 12:12:56 - [HTML]

Þingmál B1103 ()[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-08-31 15:32:57 - [HTML]

Þingmál B1154 ()[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-09-13 14:01:09 - [HTML]

Þingmál B1167 ()[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2016-09-13 13:36:39 - [HTML]

Þingmál B1186 (rekstrarumhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-20 14:47:25 - [HTML]

Þingmál B1213 ()[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-26 20:03:49 - [HTML]
157. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-26 21:27:10 - [HTML]
157. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2016-09-26 21:32:41 - [HTML]

Þingmál B1327 ()[HTML]

Þingræður:
169. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-12 10:40:16 - [HTML]
169. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2016-10-12 10:59:38 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2016-12-20 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 152 - Komudagur: 2017-01-04 - Sendandi: Sjálfstæðu leikhúsin - Bandalag atvinnuleikhópa[PDF]

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2016-12-13 15:13:21 - [HTML]
8. þingfundur - Smári McCarthy (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2016-12-20 17:11:16 - [HTML]

Þingmál A7 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2016-12-13 15:59:13 - [HTML]

Þingmál A31 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-12-22 16:11:00 [HTML]

Þingmál A56 (skráning trúar- og lífsskoðana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (svar) útbýtt þann 2017-03-20 14:37:00 [HTML]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-01-26 14:59:52 - [HTML]
51. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-03-30 15:42:31 - [HTML]

Þingmál A76 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-03-01 18:38:17 - [HTML]

Þingmál A77 (úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-22 17:53:16 - [HTML]
30. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-22 18:14:10 - [HTML]

Þingmál A78 (aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-02-28 22:15:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1512 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Andri Ingason og Rebekka Bjarnadóttir[PDF]

Þingmál A79 (þingnefnd um alþjóðlega fríverslunarsamninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (þáltill.) útbýtt þann 2017-01-26 14:28:00 [HTML]
Þingræður:
22. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-01-31 15:53:07 - [HTML]

Þingmál A93 (hagir og viðhorf aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML]

Þingmál A100 (tilvísunarkerfi í barnalækningum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (svar) útbýtt þann 2017-03-02 12:53:00 [HTML]

Þingmál A101 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-01 14:47:00 [HTML]
Þingræður:
28. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-09 13:32:33 - [HTML]
28. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-09 14:21:33 - [HTML]
28. þingfundur - Viktor Orri Valgarðsson - Ræða hófst: 2017-02-09 14:36:53 - [HTML]
28. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-02-09 14:48:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 565 - Komudagur: 2017-03-24 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-02 15:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 907 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-24 20:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1162 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML]
Þingræður:
31. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-23 14:20:50 - [HTML]
31. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-02-23 15:07:00 - [HTML]
31. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-23 15:35:24 - [HTML]
31. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2017-02-23 17:15:59 - [HTML]
31. þingfundur - Viktor Orri Valgarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-23 18:11:15 - [HTML]
31. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-02-23 18:12:39 - [HTML]
31. þingfundur - Viktor Orri Valgarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-23 18:28:03 - [HTML]
31. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-23 18:30:16 - [HTML]
31. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-23 18:50:57 - [HTML]
31. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-23 19:20:39 - [HTML]
36. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-28 14:03:25 - [HTML]
36. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 14:24:51 - [HTML]
36. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 14:33:30 - [HTML]
36. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-02-28 14:56:46 - [HTML]
36. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-28 15:30:13 - [HTML]
36. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 15:47:47 - [HTML]
36. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 16:10:32 - [HTML]
36. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 16:17:24 - [HTML]
36. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 16:29:23 - [HTML]
36. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-28 16:32:28 - [HTML]
36. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 16:50:25 - [HTML]
36. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 17:01:01 - [HTML]
36. þingfundur - Viktor Orri Valgarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 17:02:23 - [HTML]
36. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 17:04:40 - [HTML]
36. þingfundur - Viktor Orri Valgarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 17:07:10 - [HTML]
36. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-02-28 17:09:59 - [HTML]
36. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-02-28 17:43:06 - [HTML]
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-02-28 18:34:53 - [HTML]
36. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-28 19:36:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2017-02-28 - Sendandi: Sigurður Hólm Gunnarsson[PDF]
Dagbókarnúmer 360 - Komudagur: 2017-03-14 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 362 - Komudagur: 2017-03-15 - Sendandi: Barnahreyfing IOGT á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 384 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Borgarholtsskóli[PDF]
Dagbókarnúmer 408 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis[PDF]
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Landlæknisembættið[PDF]
Dagbókarnúmer 480 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 482 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 494 - Komudagur: 2017-03-20 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2017-03-27 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2017-03-31 - Sendandi: Kópavogsbær[PDF]
Dagbókarnúmer 1595 - Komudagur: 2017-08-21 - Sendandi: Svanur Sigurbjörnsson læknir[PDF]

Þingmál A116 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-09 15:54:31 - [HTML]

Þingmál A120 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-08 19:00:06 - [HTML]
41. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-08 19:01:22 - [HTML]
41. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-08 19:02:41 - [HTML]
41. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-08 19:16:33 - [HTML]
42. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-03-09 13:38:44 - [HTML]
42. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-03-09 13:57:34 - [HTML]

Þingmál A121 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 582 - Komudagur: 2017-03-27 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2017-04-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A126 (fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 499 - Komudagur: 2017-03-20 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2017-03-13 - Sendandi: Guðrún Helga Sigurðardóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2017-03-23 - Sendandi: Samtök um bíllausan lífsstíl[PDF]

Þingmál A144 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 666 - Komudagur: 2017-04-05 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A146 (orkuskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-21 13:19:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 583 - Komudagur: 2017-03-27 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda[PDF]

Þingmál A167 (málsmeðferð hælisleitenda samkvæmt Dyflinnarreglugerðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (svar) útbýtt þann 2017-04-06 17:45:00 [HTML]

Þingmál A175 (rafræn birting málaskráa og gagna ráðuneyta)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-01 17:50:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 542 - Komudagur: 2017-03-22 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands[PDF]

Þingmál A176 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-22 14:39:00 [HTML]
Þingræður:
47. þingfundur - Gunnar Ingiberg Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-23 14:27:10 - [HTML]

Þingmál A177 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-22 14:39:00 [HTML]

Þingmál A196 (staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2017-02-23 14:17:00 [HTML]

Þingmál A201 (uppsögn samkomulags við þjóðkirkjuna um kirkjujarðir o.fl. frá 1997)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista[PDF]

Þingmál A205 (staða og stefna í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-03-02 11:48:47 - [HTML]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-07 18:39:35 - [HTML]

Þingmál A216 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Willum Þór Þórsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-05-31 14:38:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2017-03-03 - Sendandi: Marinó Gunnar Njálsson[PDF]

Þingmál A224 (heimaslátrun og aukinn fjölbreytileiki í matvælaframleiðslu)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-29 11:34:41 - [HTML]

Þingmál A233 (komugjald á flugfarþega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (svar) útbýtt þann 2017-05-15 14:34:00 [HTML]

Þingmál A236 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 590 - Komudagur: 2017-03-28 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi[PDF]

Þingmál A263 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-13 15:55:00 [HTML]
Þingræður:
59. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-25 14:25:18 - [HTML]
59. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-25 15:05:02 - [HTML]
59. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-25 15:24:02 - [HTML]

Þingmál A269 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML]

Þingmál A271 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2017-03-23 12:14:07 - [HTML]

Þingmál A284 (fylgdarlaus börn sem sækja um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1150 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML]

Þingmál A286 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML]

Þingmál A302 (þjónusta vegna kvensjúkdóma)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-15 18:13:18 - [HTML]

Þingmál A308 (Evrópuráðsþingið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-22 15:49:00 [HTML]
Þingræður:
63. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-04 19:08:02 - [HTML]

Þingmál A309 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-22 15:49:00 [HTML]

Þingmál A320 (skilyrðislaus grunnframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-23 14:49:00 [HTML]

Þingmál A358 (Alþjóðaþingmannasambandið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-29 16:43:00 [HTML]
Þingræður:
63. þingfundur - Birgir Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-04 19:45:31 - [HTML]

Þingmál A369 (viðbrögð við áliti Eftirlitsstofnunar EFTA um löggjöf um leyfi til leigubílaaksturs)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-05-29 11:03:47 - [HTML]
73. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-05-29 11:11:52 - [HTML]

Þingmál A375 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-04-26 15:45:06 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-04-26 16:49:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1121 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A378 (framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1095 - Komudagur: 2017-05-03 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A387 (brottfall laga um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga og niðurlagning Eftirlaunasjóðs starfsmanna Útvegsbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-05-31 14:00:18 - [HTML]

Þingmál A388 (rafrettur og tengdar vörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 12:05:00 [HTML]

Þingmál A392 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Katla Hólm Þórhildardóttir - Ræða hófst: 2017-04-04 16:58:51 - [HTML]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 809 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 14:51:00 [HTML]
Þingræður:
55. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-04-05 16:30:37 - [HTML]
55. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-05 19:16:50 - [HTML]
57. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-04-06 13:02:42 - [HTML]
57. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-04-06 17:39:27 - [HTML]
57. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-04-06 20:15:50 - [HTML]
57. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 21:04:26 - [HTML]
57. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 21:31:52 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-06 23:01:46 - [HTML]
57. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-04-06 23:51:40 - [HTML]
69. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-23 18:13:03 - [HTML]
69. þingfundur - Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-23 20:39:30 - [HTML]
72. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-26 19:02:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 902 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: GoNorth ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis[PDF]
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, 2. minni hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, 3. minni hluti[PDF]

Þingmál A419 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML]
Þingræður:
66. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-16 23:36:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1495 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Stígamót,samtök kvenna[PDF]

Þingmál A425 (endurskoðun lögræðislaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (þáltill.) útbýtt þann 2017-04-03 17:24:00 [HTML]

Þingmál A431 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2017-04-25 16:52:49 - [HTML]
59. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-25 17:18:01 - [HTML]
59. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-04-25 17:56:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1257 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Ungmennafélag Íslands[PDF]

Þingmál A434 (stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2017-05-16 - Sendandi: Tabú, femínísk hreyfing[PDF]

Þingmál A435 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 568 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1324 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A436 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 569 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML]
Þingræður:
59. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-25 21:13:36 - [HTML]

Þingmál A437 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-25 21:44:31 - [HTML]
59. þingfundur - Bjarni Halldór Janusson - Ræða hófst: 2017-04-25 22:28:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Staðlaráð Íslands[PDF]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-03 16:59:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2017-05-13 - Sendandi: Rannsóknasetur í fötlunarfræðum[PDF]
Dagbókarnúmer 1350 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: NPA miðstöðin svf[PDF]
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1407 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Tabú, femínísk hreyfing[PDF]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML]

Þingmál A443 (rýmkun reglna um hollustuhætti og matvæli)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2017-05-15 19:50:01 - [HTML]
65. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-15 19:53:08 - [HTML]

Þingmál A457 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML]
Þingræður:
64. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-09 22:15:51 - [HTML]

Þingmál A458 (norrænt samstarf 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML]

Þingmál A459 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (frumvarp) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML]

Þingmál A467 (lífeyrissjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-04-24 17:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1073 (svar) útbýtt þann 2017-06-01 14:29:00 [HTML]

Þingmál A474 (norræna ráðherranefndin 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-04-25 18:22:00 [HTML]

Þingmál A480 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML]
Þingræður:
63. þingfundur - Jóna Sólveig Elínardóttir - Ræða hófst: 2017-05-04 14:28:16 - [HTML]
63. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-04 14:58:10 - [HTML]
63. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-05-04 15:55:58 - [HTML]

Þingmál A506 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum og Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-05-05 15:33:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1321 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Jónas Haraldsson[PDF]

Þingmál A543 (greining á tækniþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (þáltill.) útbýtt þann 2017-05-16 17:31:00 [HTML]

Þingmál A553 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð o.fl.)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-05-22 16:55:06 - [HTML]

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Guðni Th. Jóhannesson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2016-12-06 14:05:25 - [HTML]

Þingmál B96 ()[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2017-01-24 19:34:43 - [HTML]
17. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2017-01-24 20:13:27 - [HTML]
17. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2017-01-24 21:06:54 - [HTML]
17. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2017-01-24 21:18:17 - [HTML]
17. þingfundur - Jóna Sólveig Elínardóttir - Ræða hófst: 2017-01-24 21:46:38 - [HTML]

Þingmál B113 (innflutningur á landbúnaðarafurðum og loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2017-01-25 15:31:05 - [HTML]

Þingmál B132 (stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-01-31 14:40:25 - [HTML]
20. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-31 14:45:45 - [HTML]
20. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-01-31 14:53:36 - [HTML]
20. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2017-01-31 15:00:22 - [HTML]
20. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-01-31 15:04:58 - [HTML]
20. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-01-31 15:09:22 - [HTML]

Þingmál B147 (kjör öryrkja)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-02-01 15:53:31 - [HTML]

Þingmál B165 (verklag við opinber fjármál)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-02-06 16:13:32 - [HTML]

Þingmál B209 (matvælaframleiðsla og matvælaöryggi)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2017-02-22 16:17:09 - [HTML]
30. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-02-22 16:29:46 - [HTML]
30. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2017-02-22 16:49:30 - [HTML]

Þingmál B232 ()[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-02-24 10:37:19 - [HTML]

Þingmál B233 (æskulýðsmál og samfélagsþátttaka ungs fólks á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2017-02-24 13:01:51 - [HTML]

Þingmál B313 (staða fanga)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-07 14:23:48 - [HTML]

Þingmál B331 (fríverslunarsamningar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-09 15:12:41 - [HTML]
42. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-03-09 15:29:19 - [HTML]

Þingmál B333 ()[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-13 16:16:47 - [HTML]
43. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2017-03-13 16:35:51 - [HTML]

Þingmál B339 (tjáningarfrelsi)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Oktavía Hrund Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-20 15:31:42 - [HTML]

Þingmál B349 (lífeyrissjóðir)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-22 15:44:22 - [HTML]
46. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-22 15:50:00 - [HTML]
46. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-22 16:14:01 - [HTML]
46. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2017-03-22 16:19:16 - [HTML]

Þingmál B372 (þungunarrof og kynfrelsi kvenna)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-03-27 16:11:42 - [HTML]

Þingmál B392 ()[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-03-29 15:28:36 - [HTML]

Þingmál B428 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-04-05 15:07:54 - [HTML]

Þingmál B436 (framlög í fjármálaáætlun og kosningaloforð)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-04-06 10:59:16 - [HTML]

Þingmál B497 (tölvukerfi stjórnvalda)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-02 14:30:45 - [HTML]
61. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-05-02 14:38:01 - [HTML]

Þingmál B513 (ójöfnuður í samfélaginu)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-05-04 11:46:46 - [HTML]

Þingmál B528 (innviðauppbygging á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-05-09 14:41:01 - [HTML]

Þingmál B552 ()[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-16 13:43:32 - [HTML]

Þingmál B592 (styrking krónunnar og aðgerðir Seðlabanka)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-24 10:47:46 - [HTML]

Þingmál B604 ()[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-05-26 10:38:46 - [HTML]

Þingmál B609 ()[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-29 19:49:55 - [HTML]
74. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-29 20:21:22 - [HTML]
74. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-05-29 20:31:07 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-09-14 13:32:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2017-09-14 16:23:11 - [HTML]

Þingmál A6 (skilyrðislaus grunnframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 13:33:00 [HTML]

Þingmál A10 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 13:33:00 [HTML]

Þingmál A38 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 14:17:00 [HTML]

Þingmál A67 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML]

Þingmál A69 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML]

Þingmál A101 (alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 16:25:00 [HTML]

Þingmál B8 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2017-09-13 20:19:49 - [HTML]
2. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2017-09-13 21:15:21 - [HTML]
2. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-09-13 21:52:35 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 94 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-22 11:58:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-22 19:00:55 - [HTML]
8. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2017-12-22 19:48:44 - [HTML]
8. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-12-22 20:07:59 - [HTML]
12. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-12-29 20:15:27 - [HTML]
12. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 21:26:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 95 - Komudagur: 2017-12-21 - Sendandi: Bandalag sjálfstæðra leikhúsa - Skýring: (sent fjárlagan. og allsh.- og menntmn.)[PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-16 11:12:04 - [HTML]

Þingmál A6 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 2018-02-28 - Sendandi: Hannes Sigurðsson[PDF]

Þingmál A9 (skilyrðislaus grunnframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 2017-12-15 14:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1064 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-05-31 17:55:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Halldóra Mogensen - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-24 17:14:21 - [HTML]
16. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-24 17:38:25 - [HTML]
75. þingfundur - Halldóra Mogensen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-06-11 11:17:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 448 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Barnaheill[PDF]
Dagbókarnúmer 1428 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A10 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 16:48:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-19 16:25:20 - [HTML]

Þingmál A17 (alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2017-12-15 17:15:00 [HTML]
Þingræður:
20. þingfundur - Halldóra Mogensen - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-01 15:30:11 - [HTML]

Þingmál A23 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-01 16:36:50 - [HTML]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:26:00 [HTML]
Þingræður:
54. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-04-24 15:37:26 - [HTML]
54. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-24 15:42:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2018-01-31 - Sendandi: Málefnahópur Öryrkjabandalags Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 249 - Komudagur: 2018-02-01 - Sendandi: NPA miðstöðin svf[PDF]

Þingmál A27 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:54:00 [HTML]

Þingmál A28 (málefni fatlaðs fólks og aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-12-21 20:54:43 - [HTML]

Þingmál A37 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-18 15:50:00 [HTML]
Þingræður:
19. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-31 17:08:58 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-01-31 17:37:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 274 - Komudagur: 2018-02-12 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 452 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Barnaheill[PDF]

Þingmál A40 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-23 15:19:23 - [HTML]
44. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2018-03-23 15:38:10 - [HTML]

Þingmál A48 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 668 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A51 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 201 - Komudagur: 2018-01-22 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands[PDF]

Þingmál A63 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-20 20:29:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-12-21 12:05:19 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2017-12-21 12:18:43 - [HTML]
6. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-12-21 12:22:02 - [HTML]
6. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-12-21 12:24:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 269 - Komudagur: 2018-02-08 - Sendandi: P.E.N. á Íslandi[PDF]

Þingmál A64 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-31 18:03:12 - [HTML]
19. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-01-31 18:49:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 395 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A83 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (frumvarp) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-07 17:51:29 - [HTML]
23. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-07 18:04:29 - [HTML]
23. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-07 18:21:13 - [HTML]
23. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-07 18:36:30 - [HTML]
23. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-07 18:47:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2018-03-05 - Sendandi: Mannanafnanefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 505 - Komudagur: 2018-03-05 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]
Dagbókarnúmer 1065 - Komudagur: 2018-03-07 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson[PDF]

Þingmál A87 (ÖSE-þingið 2017)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2018-01-25 13:30:59 - [HTML]

Þingmál A88 (óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-30 17:53:13 - [HTML]

Þingmál A92 (norrænt samstarf 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-23 15:40:00 [HTML]

Þingmál A95 (Alþjóðaþingmannasambandið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-23 13:15:00 [HTML]
Þingræður:
17. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-25 14:44:10 - [HTML]

Þingmál A98 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-24 16:25:02 - [HTML]

Þingmál A113 (endurskoðun XXV. kafla almennra hegningarlaga)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-08 18:30:14 - [HTML]
24. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-08 18:37:12 - [HTML]
59. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-05-03 16:53:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2018-03-23 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]

Þingmál A114 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-08 18:47:15 - [HTML]
32. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-03-01 12:26:42 - [HTML]
32. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-01 14:00:41 - [HTML]
32. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-03-01 14:07:41 - [HTML]
32. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-01 14:34:29 - [HTML]
32. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-01 14:37:11 - [HTML]
32. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-01 14:54:34 - [HTML]
32. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-03-01 15:53:21 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-03-01 16:55:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2018-02-21 - Sendandi: Brian D. Earp[PDF]
Dagbókarnúmer 547 - Komudagur: 2018-03-07 - Sendandi: Kaþólska kirkjan á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 632 - Komudagur: 2018-03-12 - Sendandi: Vantrú[PDF]
Dagbókarnúmer 689 - Komudagur: 2018-03-14 - Sendandi: Rabbis of Jewish Communities in the Nordic Countries[PDF]
Dagbókarnúmer 708 - Komudagur: 2018-03-15 - Sendandi: Belgian Federation of Jewish Organizations[PDF]
Dagbókarnúmer 721 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: John V. Geisheker, JD, LL.M[PDF]
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: intaktiv e.V. - A Voice for Genital Autonomy[PDF]
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 2018-03-19 - Sendandi: Anti-Defamation League, Jonathan A. Greenblatt[PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2018-03-21 - Sendandi: Swiss Federation of Jewish Communities[PDF]
Dagbókarnúmer 893 - Komudagur: 2018-03-22 - Sendandi: Ian C. Skovsted[PDF]
Dagbókarnúmer 943 - Komudagur: 2018-03-22 - Sendandi: George Hill[PDF]
Dagbókarnúmer 945 - Komudagur: 2018-03-22 - Sendandi: Moe Love[PDF]
Dagbókarnúmer 951 - Komudagur: 2018-03-23 - Sendandi: David Balashinsky[PDF]
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 2018-03-23 - Sendandi: Children´s Health & Human Rights Partnership (CHHRP)[PDF]
Dagbókarnúmer 972 - Komudagur: 2018-03-25 - Sendandi: Dr. Chris Coughran[PDF]
Dagbókarnúmer 983 - Komudagur: 2018-03-26 - Sendandi: Miriam Harmer, Union of Orthodox Jewish Congregations of America[PDF]
Dagbókarnúmer 995 - Komudagur: 2018-03-27 - Sendandi: Sarah Rouse[PDF]
Dagbókarnúmer 996 - Komudagur: 2018-03-27 - Sendandi: D´Marco J. Anthony[PDF]
Dagbókarnúmer 999 - Komudagur: 2018-03-27 - Sendandi: Board of Depurties of British Jews[PDF]
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2018-03-27 - Sendandi: Your Whole Baby[PDF]
Dagbókarnúmer 1008 - Komudagur: 2018-03-27 - Sendandi: European Jewish Congress[PDF]
Dagbókarnúmer 1010 - Komudagur: 2018-03-27 - Sendandi: Peter Bolton[PDF]
Dagbókarnúmer 1017 - Komudagur: 2018-03-27 - Sendandi: Greg Hartley[PDF]
Dagbókarnúmer 1018 - Komudagur: 2018-03-27 - Sendandi: Jews Against Circumcision[PDF]
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: The Jewish Community of Denmark[PDF]
Dagbókarnúmer 1057 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: David J. Biviano, Ph.D.[PDF]
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2018-04-06 - Sendandi: Renate Bernhard[PDF]
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2018-04-06 - Sendandi: Christian, Jewish and Muslim Organisations in Europe[PDF]
Dagbókarnúmer 1132 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Intact á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1334 - Komudagur: 2018-02-25 - Sendandi: Werner Erndl[PDF]
Dagbókarnúmer 1347 - Komudagur: 2018-03-01 - Sendandi: Elliot Rouah[PDF]

Þingmál A127 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-20 15:57:12 - [HTML]
26. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-20 16:06:00 - [HTML]
26. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-20 16:08:14 - [HTML]
26. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-20 16:12:43 - [HTML]

Þingmál A134 (helgidagafriður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (frumvarp) útbýtt þann 2018-01-30 17:46:00 [HTML]
Þingræður:
26. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-20 16:35:33 - [HTML]
26. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-20 16:50:10 - [HTML]
26. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-20 16:54:41 - [HTML]
26. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-20 16:59:54 - [HTML]
26. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-02-20 17:04:48 - [HTML]
26. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-20 17:15:59 - [HTML]
26. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-02-20 17:36:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 407 - Komudagur: 2018-02-28 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista[PDF]
Dagbókarnúmer 474 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Viðar Guðjohnsen[PDF]

Þingmál A135 (mat á forsendum við útreikning verðtryggingar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-05-03 12:14:49 - [HTML]

Þingmál A167 (markaðar tekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2018-03-08 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]

Þingmál A185 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2018-03-08 - Sendandi: Inspectionem[PDF]

Þingmál A190 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-22 13:43:47 - [HTML]
28. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-22 14:02:56 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-22 14:16:00 - [HTML]
28. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-02-22 14:50:30 - [HTML]
28. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-22 15:04:28 - [HTML]
28. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-02-22 15:27:36 - [HTML]

Þingmál A201 (frelsi á leigubifreiðamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (þáltill.) útbýtt þann 2018-02-16 12:27:00 [HTML]
Þingræður:
30. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-27 15:09:28 - [HTML]
30. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 15:25:48 - [HTML]
30. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-27 15:35:02 - [HTML]
30. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 15:52:24 - [HTML]
30. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 16:27:20 - [HTML]
30. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-02-27 16:46:46 - [HTML]
30. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 16:57:36 - [HTML]
30. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 17:02:18 - [HTML]
30. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 17:10:50 - [HTML]
30. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-02-27 17:13:34 - [HTML]
30. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-02-27 17:23:45 - [HTML]
30. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 17:38:33 - [HTML]
30. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 17:40:48 - [HTML]
30. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 17:43:05 - [HTML]
30. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-27 17:52:35 - [HTML]
30. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2018-02-27 17:59:44 - [HTML]
30. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 18:05:36 - [HTML]
30. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-27 18:21:41 - [HTML]
30. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 18:31:45 - [HTML]
30. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-02-27 18:36:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 863 - Komudagur: 2018-03-21 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 2018-03-26 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 1049 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Frami - bifreiðastjórafélag[PDF]

Þingmál A202 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-02-22 11:33:33 - [HTML]
28. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-22 11:41:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 357 - Komudagur: 2018-02-23 - Sendandi: Helena Sandra Halldórsdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 805 - Komudagur: 2018-03-20 - Sendandi: Hans Jónsson[PDF]
Dagbókarnúmer 820 - Komudagur: 2018-03-20 - Sendandi: British American Tobacco[PDF]
Dagbókarnúmer 834 - Komudagur: 2018-03-20 - Sendandi: Erna Margrét Oddsdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 845 - Komudagur: 2018-03-20 - Sendandi: Vignir Már Bárðarson[PDF]

Þingmál A213 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (frumvarp) útbýtt þann 2018-02-19 17:09:00 [HTML]
Þingræður:
30. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-27 18:40:55 - [HTML]
30. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-27 19:15:42 - [HTML]

Þingmál A214 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (frumvarp) útbýtt þann 2018-02-20 14:28:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1255 - Komudagur: 2018-04-10 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A219 (gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-28 18:10:41 - [HTML]

Þingmál A246 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 15:03:47 - [HTML]

Þingmál A263 (siglingavernd og loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1056 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-05-31 17:13:00 [HTML]
Þingræður:
72. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-08 14:19:50 - [HTML]

Þingmál A264 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-02-28 16:39:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1026 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs og Héraðsskjalasafn Árnesinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 2018-04-11 - Sendandi: Haukur Arnþórsson[PDF]

Þingmál A287 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1288 - Komudagur: 2018-04-23 - Sendandi: Guðbjörg Snót Jónsdóttir[PDF]

Þingmál A331 (Matvælastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2018-03-23 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga[PDF]

Þingmál A336 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2017 um breytingu á II. viðauka og XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-03-22 13:49:19 - [HTML]

Þingmál A339 (Þjóðskrá Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1241 - Komudagur: 2018-04-16 - Sendandi: Haukur Arnþórsson[PDF]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-20 14:30:22 - [HTML]
41. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-20 14:37:48 - [HTML]

Þingmál A356 (einkaleyfi og nýsköpunarvirkni)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-04-09 17:42:22 - [HTML]
45. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-04-09 17:49:58 - [HTML]

Þingmál A390 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-20 16:45:29 - [HTML]
41. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-20 16:59:39 - [HTML]
41. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-20 17:03:37 - [HTML]

Þingmál A393 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-22 15:45:26 - [HTML]

Þingmál A394 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-19 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1238 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1258 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:16:00 [HTML]

Þingmál A400 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (frumvarp) útbýtt þann 2018-03-20 14:33:00 [HTML]

Þingmál A403 (ábyrgðarmenn og greiðsluaðlögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 569 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-03-20 17:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 781 (svar) útbýtt þann 2018-04-18 14:51:00 [HTML]

Þingmál A409 (aðkoma og hlutdeild hulduaðila í kosningum til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2018-06-11 15:07:00 [HTML]

Þingmál A419 (endurskoðun lögræðislaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (þáltill.) útbýtt þann 2018-03-23 10:53:00 [HTML]

Þingmál A427 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-10 16:56:23 - [HTML]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-10 20:50:13 - [HTML]
57. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-04-26 14:29:37 - [HTML]

Þingmál A468 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML]

Þingmál A485 (Ferðamálastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1077 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-02 17:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1107 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-05 20:24:00 [HTML]
Þingræður:
48. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 19:09:49 - [HTML]
48. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 23:34:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1687 - Komudagur: 2018-05-28 - Sendandi: Velferðarnefnd, minni hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1716 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A495 (þolmörk ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML]

Þingmál A499 (vinna íslenskra stjórnvalda vegna innleiðingar þriðja orkupakka ESB)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-04-23 16:19:35 - [HTML]

Þingmál A510 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-10 15:27:00 [HTML]
Þingræður:
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-13 13:00:39 - [HTML]
49. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-13 15:23:10 - [HTML]
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-13 15:43:34 - [HTML]

Þingmál A518 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-11 15:56:00 [HTML]
Þingræður:
60. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-08 22:05:40 - [HTML]
69. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-06-06 20:35:54 - [HTML]
69. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-06 20:53:22 - [HTML]

Þingmál A525 (kynjafræði sem skyldunámsgrein)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (þáltill.) útbýtt þann 2018-04-16 16:40:00 [HTML]

Þingmál A539 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 800 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-23 14:47:00 [HTML]

Þingmál A544 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (álit) útbýtt þann 2018-04-24 15:15:00 [HTML]

Þingmál A581 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-06-12 19:46:15 - [HTML]
79. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-06-12 23:12:46 - [HTML]
79. þingfundur - Snæbjörn Brynjarsson - Ræða hófst: 2018-06-12 23:23:37 - [HTML]
79. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-06-12 23:26:34 - [HTML]
79. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-06-12 23:35:16 - [HTML]
79. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2018-06-12 23:44:22 - [HTML]
79. þingfundur - Snæbjörn Brynjarsson - Ræða hófst: 2018-06-12 23:55:03 - [HTML]
79. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2018-06-12 23:57:02 - [HTML]
79. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2018-06-13 00:06:06 - [HTML]

Þingmál A612 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1078 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-04 14:45:00 [HTML]
Þingræður:
65. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-05-31 17:30:32 - [HTML]
69. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-06 21:20:54 - [HTML]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML]
Þingræður:
64. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-05-29 19:08:34 - [HTML]
64. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-29 19:37:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1767 - Komudagur: 2018-06-05 - Sendandi: Marinó G. Njálsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1773 - Komudagur: 2018-06-05 - Sendandi: SA, Samorka, SAF, SFF, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SI, SVÞ og Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2018-06-08 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 1816 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Ungmennafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1817 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf[PDF]

Þingmál A629 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-31 12:37:00 [HTML]

Þingmál A647 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (frumvarp) útbýtt þann 2018-06-08 12:20:00 [HTML]

Þingmál A675 (verkefni í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands í þágu barna og ungmenna og rannsókna er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1340 (þáltill.) útbýtt þann 2018-07-13 10:30:00 [HTML]
Þingræður:
80. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-07-17 13:48:43 - [HTML]
80. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-07-17 13:52:52 - [HTML]
80. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-07-17 13:56:48 - [HTML]
82. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-07-18 14:41:46 - [HTML]

Þingmál A676 (samstarfsverkefni Alþingis og Hins íslenska bókmenntafélags í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (þáltill.) útbýtt þann 2018-07-13 10:30:00 [HTML]

Þingmál B5 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Guðni Th. Jóhannesson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2017-12-14 14:10:02 - [HTML]

Þingmál B22 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-12-14 20:49:25 - [HTML]
2. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2017-12-14 21:15:33 - [HTML]

Þingmál B49 (aðgerðir í húsnæðismálum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-12-21 11:20:47 - [HTML]

Þingmál B80 (fátækt á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-12-28 14:24:22 - [HTML]

Þingmál B91 (atkvæðagreiðsla um fjárlög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2017-12-29 10:38:25 - [HTML]

Þingmál B111 ()[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-01-22 18:23:19 - [HTML]

Þingmál B150 (staða einkarekinna fjölmiðla)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-25 11:47:32 - [HTML]
17. þingfundur - Una Hildardóttir - Ræða hófst: 2018-01-25 12:00:58 - [HTML]

Þingmál B172 ()[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-01-31 15:38:45 - [HTML]
19. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-01-31 15:41:54 - [HTML]

Þingmál B236 (frelsi á leigubílamarkaði)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-19 15:57:51 - [HTML]
25. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-19 16:03:16 - [HTML]
25. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-02-19 16:23:39 - [HTML]
25. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-19 16:28:11 - [HTML]
25. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-02-19 16:33:27 - [HTML]
25. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-02-19 16:38:22 - [HTML]
25. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-02-19 16:40:33 - [HTML]
25. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-19 16:43:27 - [HTML]

Þingmál B267 (lestrarvandi og aðgerðir til að sporna gegn honum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2018-02-26 16:45:25 - [HTML]

Þingmál B361 ()[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-20 13:50:27 - [HTML]

Þingmál B407 (smálán)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-04-09 16:23:19 - [HTML]

Þingmál B473 ()[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2018-04-24 13:48:01 - [HTML]

Þingmál B476 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-04-25 15:05:34 - [HTML]
55. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-04-25 15:19:22 - [HTML]

Þingmál B486 (staða tjáningar- og upplýsingafrelsis á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-04-26 10:54:17 - [HTML]

Þingmál B511 ()[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-05-03 10:38:39 - [HTML]

Þingmál B513 (tollasamningur ESB og Íslands um landbúnaðarvörur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-05-03 13:45:08 - [HTML]

Þingmál B582 (stytting náms til stúdentsprófs og staða nemenda)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-05-31 12:11:22 - [HTML]

Þingmál B596 ()[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2018-06-04 19:42:12 - [HTML]
67. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-06-04 19:49:38 - [HTML]
67. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-06-04 20:29:13 - [HTML]
67. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-06-04 22:00:28 - [HTML]

Þingmál B632 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-06-07 11:54:02 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 13:15:49 - [HTML]
4. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 13:44:11 - [HTML]
32. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-11-15 20:30:00 - [HTML]
33. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-11-19 15:49:31 - [HTML]
33. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-19 16:05:30 - [HTML]
33. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2018-11-19 23:12:50 - [HTML]
34. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-20 16:03:29 - [HTML]
35. þingfundur - Halldóra Mogensen - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-11-21 19:27:17 - [HTML]
43. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-12-07 11:21:03 - [HTML]

Þingmál A5 (aðgerðaáætlun í húsnæðismálum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-06 17:25:29 - [HTML]

Þingmál A7 (alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-14 11:30:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Halldóra Mogensen - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-17 18:34:50 - [HTML]

Þingmál A9 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 18:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1914 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-19 17:10:00 [HTML]
Þingræður:
7. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-19 15:37:00 - [HTML]
7. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 16:04:47 - [HTML]
7. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 16:06:04 - [HTML]
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-09-19 16:13:22 - [HTML]
7. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2018-09-19 16:42:57 - [HTML]
7. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 16:51:59 - [HTML]
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 16:53:15 - [HTML]
7. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 16:54:37 - [HTML]
7. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 16:56:00 - [HTML]
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-09-19 17:11:16 - [HTML]
7. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 17:16:25 - [HTML]
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 17:18:43 - [HTML]
7. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 17:20:45 - [HTML]
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 17:22:59 - [HTML]
7. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-09-19 17:25:20 - [HTML]
7. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 17:29:11 - [HTML]
7. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 17:31:25 - [HTML]
7. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 17:33:53 - [HTML]
126. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-19 22:30:24 - [HTML]
126. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-19 22:34:47 - [HTML]
126. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-19 22:39:49 - [HTML]
126. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-19 23:17:04 - [HTML]
126. þingfundur - Jarþrúður Ásmundsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-19 23:30:16 - [HTML]
126. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2019-06-19 23:35:26 - [HTML]
126. þingfundur - Óli Björn Kárason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-06-20 01:12:06 - [HTML]
126. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-06-20 01:14:52 - [HTML]
126. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-06-20 01:17:53 - [HTML]
126. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-06-20 01:28:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2018-10-05 - Sendandi: Mannanafnanefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 2018-10-09 - Sendandi: Eiríkur Rögnvaldsson prófessor í íslenskri málfræði[PDF]
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2018-10-10 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson[PDF]
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2018-10-18 - Sendandi: Mannréttindaskristofa Reykjavíkurborgar[PDF]
Dagbókarnúmer 174 - Komudagur: 2018-10-18 - Sendandi: Jóhannes B. Sigtryggsson og Ágústa Þorbergsdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 178 - Komudagur: 2018-10-18 - Sendandi: Dr. Hallfríður Þórarinsdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 181 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Lára Magnúsardóttir[PDF]

Þingmál A11 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-09-20 14:17:13 - [HTML]
8. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-09-20 14:39:54 - [HTML]

Þingmál A15 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:43:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 721 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Barnaheill[PDF]

Þingmál A16 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-17 19:41:36 - [HTML]

Þingmál A17 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-16 15:33:00 [HTML]
Þingræður:
25. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-25 19:07:49 - [HTML]
25. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-25 19:21:44 - [HTML]
25. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-25 19:25:41 - [HTML]
25. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-25 19:27:13 - [HTML]
25. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-25 19:28:13 - [HTML]
25. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-25 19:29:31 - [HTML]
25. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-25 19:30:45 - [HTML]
25. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2018-10-25 19:43:21 - [HTML]
25. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2018-10-25 20:17:26 - [HTML]
25. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-25 20:33:04 - [HTML]
25. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-25 20:37:13 - [HTML]
25. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-25 20:39:04 - [HTML]
25. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-25 21:00:18 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-10-25 21:04:48 - [HTML]
25. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-10-25 21:41:07 - [HTML]
25. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-25 22:10:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 736 - Komudagur: 2018-11-27 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 753 - Komudagur: 2018-11-28 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 763 - Komudagur: 2018-11-29 - Sendandi: Mjólkursamsalan[PDF]
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 2018-11-29 - Sendandi: Landssamband kúabænda[PDF]
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2018-11-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A19 (stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-09-24 18:22:06 - [HTML]

Þingmál A21 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-14 20:02:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 43 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Geðhjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 64 - Komudagur: 2018-10-10 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A22 (uppsögn tollasamnings um landbúnaðarvörur við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 467 - Komudagur: 2018-11-08 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]

Þingmál A23 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 2018-12-05 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði[PDF]

Þingmál A25 (breyting á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sigríður María Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-26 17:01:31 - [HTML]

Þingmál A26 (nálgunarbann og brottvísun af heimili)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-06 19:22:04 - [HTML]

Þingmál A30 (stofnun lýðháskóla Ungmennafélags Íslands á Laugarvatni)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-07 16:59:23 - [HTML]
28. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-07 17:20:25 - [HTML]

Þingmál A33 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-07 19:30:23 - [HTML]

Þingmál A37 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-08 16:42:44 - [HTML]

Þingmál A38 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-08 18:01:36 - [HTML]

Þingmál A47 (endurmat á hvalveiðistefnu Íslands)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-22 17:33:34 - [HTML]

Þingmál A52 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-06-06 16:05:16 - [HTML]

Þingmál A53 (endurskoðun lögræðislaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-19 14:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1846 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-06-18 13:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1925 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-06-19 20:23:00 [HTML]
Þingræður:
65. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-07 16:12:57 - [HTML]
65. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-07 16:28:21 - [HTML]
65. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-07 16:34:27 - [HTML]
125. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-19 12:18:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4629 - Komudagur: 2019-03-11 - Sendandi: Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4648 - Komudagur: 2019-03-13 - Sendandi: Geðhjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 4904 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Geðdeild Sjúkrahússins á Akureyri[PDF]

Þingmál A57 (samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4700 - Komudagur: 2019-03-17 - Sendandi: Eygló Jónsdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 4799 - Komudagur: 2019-03-12 - Sendandi: Women's International League for Peace and Freedom[PDF]

Þingmál A64 (orkupakki ESB, eftirlitsstofnanir sambandsins og EES-samningurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (svar) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML]

Þingmál A69 (refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 17:03:00 [HTML]

Þingmál A83 (minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML]
Þingræður:
73. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-01 11:35:42 - [HTML]

Þingmál A110 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Fjölnir Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-03-06 19:14:41 - [HTML]
76. þingfundur - Fjölnir Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-06 19:39:11 - [HTML]
76. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-06 19:41:10 - [HTML]
80. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-03-19 17:35:21 - [HTML]
80. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-19 17:52:08 - [HTML]
80. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-03-19 18:06:50 - [HTML]
80. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-19 20:29:57 - [HTML]
80. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-19 20:45:51 - [HTML]
80. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-19 21:08:49 - [HTML]
80. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-19 21:13:27 - [HTML]
80. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-19 21:36:54 - [HTML]
80. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-03-19 21:44:51 - [HTML]
100. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-06 19:29:29 - [HTML]
100. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-06 19:36:39 - [HTML]
100. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-06 19:48:59 - [HTML]
101. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-05-07 22:55:44 - [HTML]
101. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-07 23:03:56 - [HTML]
101. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-07 23:14:59 - [HTML]
101. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-07 23:19:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5682 - Komudagur: 2019-06-03 - Sendandi: Barnaheill[PDF]
Dagbókarnúmer 5734 - Komudagur: 2019-06-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 5765 - Komudagur: 2019-06-14 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 5769 - Komudagur: 2019-06-14 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 5770 - Komudagur: 2019-06-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A120 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-07 23:44:41 - [HTML]

Þingmál A138 (dánaraðstoð)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2019-02-28 17:13:40 - [HTML]

Þingmál A140 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-22 15:52:42 - [HTML]
36. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-22 16:09:23 - [HTML]
36. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-22 16:10:39 - [HTML]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Páll Magnússon - Ræða hófst: 2018-09-27 18:27:37 - [HTML]
12. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 18:46:17 - [HTML]
12. þingfundur - Páll Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 18:48:18 - [HTML]
12. þingfundur - Sigríður María Egilsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 18:50:29 - [HTML]
12. þingfundur - Sigríður María Egilsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 18:54:04 - [HTML]
39. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-11-27 17:10:54 - [HTML]
39. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-27 17:26:27 - [HTML]
39. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-27 18:24:35 - [HTML]
45. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-12-10 21:45:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Samtök smærri útgerða[PDF]

Þingmál A147 (skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-25 15:07:00 [HTML]
Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-01-23 17:03:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4353 - Komudagur: 2019-02-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 4365 - Komudagur: 2019-02-12 - Sendandi: Sigríður Kristjánsdóttir dósent í skipulagsfræði[PDF]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda[PDF]
Dagbókarnúmer 2530 - Komudagur: 2018-12-17 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið[PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-11 14:51:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 625 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda[PDF]

Þingmál A184 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML]

Þingmál A186 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-26 00:12:37 - [HTML]

Þingmál A192 (lítil sláturhús)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-05 17:17:16 - [HTML]
26. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-05 17:18:44 - [HTML]

Þingmál A211 (breyting á ýmsum lagaákvæðum um álagningu skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-10 14:58:00 [HTML]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1618 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-24 20:17:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-10-23 17:32:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 634 - Komudagur: 2018-11-19 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna[PDF]

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi[PDF]

Þingmál A235 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 16:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 655 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-10 21:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 736 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:34:00 [HTML]
Þingræður:
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-25 16:26:38 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-10-25 17:11:51 - [HTML]
48. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-12 17:39:43 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-12 17:50:10 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-12-13 11:42:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 674 - Komudagur: 2018-11-22 - Sendandi: Barnaverndarstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 678 - Komudagur: 2018-11-22 - Sendandi: Amnesty International[PDF]
Dagbókarnúmer 840 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis[PDF]
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 2018-12-05 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A257 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-20 18:49:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4740 - Komudagur: 2019-03-19 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands[PDF]

Þingmál A266 (lyfjalög og landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-18 16:12:00 [HTML]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-23 13:13:00 [HTML]
Þingræður:
126. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-06-20 00:47:58 - [HTML]
126. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-06-20 01:03:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 851 - Komudagur: 2018-12-05 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A274 (mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (þáltill.) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML]
Þingræður:
56. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-23 15:54:26 - [HTML]

Þingmál A282 (lögræðislög)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-07 16:40:30 - [HTML]

Þingmál A286 (kynjafræði sem skyldunámsgrein)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-25 20:29:00 [HTML]

Þingmál A289 (samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-28 15:31:38 - [HTML]

Þingmál A293 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-13 23:15:11 - [HTML]

Þingmál A295 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Elvar Eyvindsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-24 16:52:46 - [HTML]

Þingmál A297 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (frumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML]

Þingmál A304 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:37:00 [HTML]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2018-11-22 - Sendandi: Einar S. Hálfdánarson[PDF]

Þingmál A321 (betrun fanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (þáltill.) útbýtt þann 2018-11-07 14:41:00 [HTML]

Þingmál A356 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-01-24 15:45:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4411 - Komudagur: 2019-02-19 - Sendandi: Eyverjar, félag ungra Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum[PDF]

Þingmál A393 (þungunarrof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-22 16:09:00 [HTML]
Þingræður:
47. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-11 15:54:39 - [HTML]
47. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-12-11 17:06:58 - [HTML]
47. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-12-11 18:04:47 - [HTML]
47. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-12-11 18:11:48 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-12-11 21:06:23 - [HTML]
47. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-12-11 21:55:06 - [HTML]
98. þingfundur - Páll Magnússon - Ræða hófst: 2019-05-02 18:42:56 - [HTML]
98. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-05-02 20:05:04 - [HTML]
98. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-02 20:44:41 - [HTML]
98. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-02 22:03:53 - [HTML]
99. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-05-03 11:56:10 - [HTML]
101. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-05-07 18:52:43 - [HTML]
101. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-07 19:14:08 - [HTML]
101. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-07 19:29:16 - [HTML]
103. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-05-13 17:21:24 - [HTML]
103. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-05-13 17:25:27 - [HTML]
103. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-05-13 17:58:03 - [HTML]
103. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-05-13 18:20:14 - [HTML]
103. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-05-13 18:33:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1736 - Komudagur: 2019-01-04 - Sendandi: Kaþólska kirkjan á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 2527 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Hjálpræðisherinn á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 4210 - Komudagur: 2019-01-23 - Sendandi: Þóra Kristín Þórsdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 4219 - Komudagur: 2019-01-23 - Sendandi: Félag íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna[PDF]
Dagbókarnúmer 4224 - Komudagur: 2019-01-24 - Sendandi: Guðni Þór Þrándarson[PDF]
Dagbókarnúmer 4225 - Komudagur: 2019-01-24 - Sendandi: Loftstofan Baptistakirkja[PDF]
Dagbókarnúmer 4229 - Komudagur: 2019-01-24 - Sendandi: Málefnahópur kristinna stjórnmálasamtaka[PDF]

Þingmál A395 (fordæming viðbragða stjórnvalda á Spáni við atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (þáltill.) útbýtt þann 2018-11-23 11:30:00 [HTML]
Þingræður:
68. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-20 19:01:32 - [HTML]

Þingmál A403 (fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4738 - Komudagur: 2019-03-19 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið[PDF]

Þingmál A404 (stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019--2033)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-27 15:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1688 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-06-03 12:53:00 [HTML]

Þingmál A409 (áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1631 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-27 17:54:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2549 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Blátt áfram, forvarnarverkefni[PDF]
Dagbókarnúmer 2554 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 4195 - Komudagur: 2019-01-21 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, dr. Sigrún Sigurðardóttir[PDF]

Þingmál A417 (samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1510 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-05-14 13:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1533 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-15 16:05:00 [HTML]

Þingmál A435 (ófrjósemisaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:39:00 [HTML]

Þingmál A439 (helgidagafriður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-07 10:18:00 [HTML]

Þingmál A440 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-12-07 17:01:20 - [HTML]

Þingmál A443 (íslenska sem opinbert mál á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2615 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]

Þingmál A471 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-12 19:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 750 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-13 20:38:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-14 12:07:28 - [HTML]

Þingmál A477 (refsibrot sem varða framleiðslu áfengis til einkaneyslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (svar) útbýtt þann 2019-02-21 14:51:00 [HTML]

Þingmál A480 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 762 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-14 12:06:00 [HTML]

Þingmál A485 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-14 15:17:00 [HTML]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-02-26 15:29:15 - [HTML]
70. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-02-26 20:57:55 - [HTML]
72. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-28 11:58:13 - [HTML]

Þingmál A493 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1602 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-23 21:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 10:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1786 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:22:00 [HTML]
Þingræður:
58. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-29 14:18:21 - [HTML]
119. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 10:23:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4384 - Komudagur: 2019-02-14 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 4505 - Komudagur: 2019-02-25 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4513 - Komudagur: 2019-02-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 4522 - Komudagur: 2019-02-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A494 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-30 16:33:17 - [HTML]
118. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-06-06 11:27:26 - [HTML]
118. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-06 11:57:02 - [HTML]
118. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-06-06 12:01:56 - [HTML]
118. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-06 12:14:14 - [HTML]
118. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-06 12:15:54 - [HTML]
118. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-06 12:18:38 - [HTML]
118. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-06 12:21:28 - [HTML]
118. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-06-06 12:36:20 - [HTML]
118. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-06 13:07:07 - [HTML]
118. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-06-06 13:41:39 - [HTML]

Þingmál A499 (fullgilding á uppfærðum fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]
Þingræður:
57. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-24 11:15:09 - [HTML]
57. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-01-24 11:32:54 - [HTML]
67. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-19 15:23:03 - [HTML]
67. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-02-19 15:40:53 - [HTML]

Þingmál A500 (fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]
Þingræður:
56. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-23 17:18:13 - [HTML]
56. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-01-23 17:48:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4469 - Komudagur: 2019-02-21 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði[PDF]
Dagbókarnúmer 4560 - Komudagur: 2019-03-04 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]

Þingmál A509 (heilbrigðisstefna til ársins 2030)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2019-01-30 17:13:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4537 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]

Þingmál A513 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-21 15:28:18 - [HTML]

Þingmál A523 (norrænt samstarf 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML]
Þingræður:
60. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-01-31 11:08:34 - [HTML]

Þingmál A528 (Evrópuráðsþingið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-30 15:36:00 [HTML]

Þingmál A538 (Landssímahúsið við Austurvöll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (þáltill.) útbýtt þann 2019-01-30 14:46:00 [HTML]
Þingræður:
65. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-07 16:52:45 - [HTML]
67. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-02-19 16:49:47 - [HTML]
67. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-02-19 17:03:58 - [HTML]
67. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-19 17:31:05 - [HTML]
67. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-19 18:04:48 - [HTML]

Þingmál A539 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-31 11:13:00 [HTML]
Þingræður:
101. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-05-07 20:33:02 - [HTML]
101. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-05-07 21:01:41 - [HTML]
103. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-05-13 18:50:01 - [HTML]
103. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-05-13 18:52:45 - [HTML]

Þingmál A543 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 896 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML]
Þingræður:
69. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-02-21 11:42:41 - [HTML]
69. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-02-21 11:57:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4518 - Komudagur: 2019-02-27 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4696 - Komudagur: 2019-03-15 - Sendandi: Tabú, feminísk fötlunarhreyfing[PDF]
Dagbókarnúmer 4702 - Komudagur: 2019-03-18 - Sendandi: Hinsegin dagar[PDF]
Dagbókarnúmer 4741 - Komudagur: 2019-03-19 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4746 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar[PDF]
Dagbókarnúmer 4749 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 4758 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Q - Félag hinsegin stúdenta[PDF]
Dagbókarnúmer 4764 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: BDSM á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 4766 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Útvarp Saga[PDF]
Dagbókarnúmer 4769 - Komudagur: 2019-03-21 - Sendandi: Samtökin ´78[PDF]
Dagbókarnúmer 4832 - Komudagur: 2019-03-26 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 4847 - Komudagur: 2019-03-26 - Sendandi: Hinsegin dagar í Reykjavík[PDF]

Þingmál A549 (helgidagafriður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 922 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-07 13:46:00 [HTML]
Þingræður:
69. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-21 12:27:24 - [HTML]
69. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-21 12:38:51 - [HTML]
69. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-21 12:42:19 - [HTML]
69. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-21 13:56:56 - [HTML]
69. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-21 14:08:03 - [HTML]
69. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-21 14:11:19 - [HTML]
69. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-02-21 14:13:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4569 - Komudagur: 2019-03-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4645 - Komudagur: 2019-03-13 - Sendandi: Viðar Guðjohnsen[PDF]
Dagbókarnúmer 4680 - Komudagur: 2019-03-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 4737 - Komudagur: 2019-03-19 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 4780 - Komudagur: 2019-03-21 - Sendandi: BSRB[PDF]

Þingmál A555 (vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1682 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-03 17:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1757 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1785 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:21:00 [HTML]

Þingmál A566 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-02-19 13:14:00 [HTML]
Þingræður:
75. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-03-05 15:37:41 - [HTML]

Þingmál A579 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (frumvarp) útbýtt þann 2019-02-21 16:28:00 [HTML]

Þingmál A617 (umbætur á leigubílamarkaði)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-03-25 16:47:58 - [HTML]

Þingmál A639 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4855 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Síminn hf[PDF]
Dagbókarnúmer 5221 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur ehf[PDF]

Þingmál A646 (búvörulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 13:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1434 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-06 14:43:00 [HTML]
Þingræður:
77. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-07 15:14:16 - [HTML]
101. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-07 21:14:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4923 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Landssamtök sauðfjárbænda[PDF]
Dagbókarnúmer 4953 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4900 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Jón Kristjánsson og Sigurjón Þórðarson[PDF]
Dagbókarnúmer 5613 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Tómas Hrafn Sveinsson[PDF]

Þingmál A667 (húsnæðisverð í verðvísitölum, verðtrygging og verðbólgumarkmið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-03-11 14:48:00 [HTML]

Þingmál A711 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-11 11:46:57 - [HTML]
120. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-06-11 12:00:55 - [HTML]

Þingmál A724 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1310 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-04-09 13:16:00 [HTML]
Þingræður:
92. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-04-10 15:40:34 - [HTML]
92. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-10 16:10:33 - [HTML]
92. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2019-04-10 18:16:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4917 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda[PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML]
Þingræður:
84. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-26 22:18:51 - [HTML]
85. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2019-03-27 17:42:43 - [HTML]
129. þingfundur - Inga Sæland (4. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-20 16:37:12 - [HTML]

Þingmál A752 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-25 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1809 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-13 15:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1866 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-18 19:45:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5126 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Amnesty International[PDF]
Dagbókarnúmer 5132 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Fangelsismálastofnun ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 5263 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Ráðgjafahópur umboðsmanns barna (ungmennaráð)[PDF]
Dagbókarnúmer 5584 - Komudagur: 2019-05-16 - Sendandi: Amnesty International[PDF]
Dagbókarnúmer 5733 - Komudagur: 2019-06-07 - Sendandi: Amnesty International[PDF]

Þingmál A756 (breyting á lögreglulögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (frumvarp) útbýtt þann 2019-03-26 13:21:00 [HTML]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML]
Þingræður:
88. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-02 18:24:26 - [HTML]
88. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-02 20:35:16 - [HTML]
126. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-06-19 18:14:07 - [HTML]
126. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-19 18:30:33 - [HTML]

Þingmál A767 (samtök um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML]

Þingmál A771 (framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5512 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A776 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5307 - Komudagur: 2019-05-01 - Sendandi: Þorbjörn hf., Rammi hf og Nesfiskur ehf[PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML]
Þingræður:
90. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2019-04-08 19:05:03 - [HTML]
91. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 17:03:47 - [HTML]
91. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-04-09 17:48:21 - [HTML]
91. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-04-09 18:52:15 - [HTML]
104. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-05-14 18:06:12 - [HTML]
104. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-14 23:25:24 - [HTML]
105. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-05-15 16:53:30 - [HTML]
105. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-05-15 22:15:42 - [HTML]
105. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-16 02:23:14 - [HTML]
105. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-05-16 02:38:05 - [HTML]
107. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-05-21 15:53:15 - [HTML]
107. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 22:21:46 - [HTML]
107. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-05-22 07:01:39 - [HTML]
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 07:16:06 - [HTML]
107. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 07:45:41 - [HTML]
107. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 08:03:23 - [HTML]
108. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 20:37:40 - [HTML]
109. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-23 17:28:14 - [HTML]
109. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 01:15:56 - [HTML]
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2019-05-24 08:58:44 - [HTML]
110. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 17:49:50 - [HTML]
112. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 20:36:22 - [HTML]
112. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-29 00:32:05 - [HTML]
112. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-29 10:38:03 - [HTML]
130. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-08-28 11:45:11 - [HTML]
130. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-28 12:02:15 - [HTML]
130. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-08-28 13:09:01 - [HTML]
130. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-08-28 13:38:44 - [HTML]
130. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-28 14:04:38 - [HTML]
130. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-08-28 17:37:40 - [HTML]
132. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-09-02 10:56:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5095 - Komudagur: 2019-04-23 - Sendandi: Bjarni Jónsson[PDF]
Dagbókarnúmer 5215 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Heimssýn[PDF]
Dagbókarnúmer 5218 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 5285 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Eyjólfur Ármannsson[PDF]
Dagbókarnúmer 5345 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 5412 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 5447 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Carl Baudenbacher[PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-04-09 22:18:57 - [HTML]
131. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-08-29 12:35:58 - [HTML]
131. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-29 13:00:53 - [HTML]
131. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-08-29 17:26:40 - [HTML]
131. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-08-29 18:38:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5516 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Eyjólfur Ármannsson[PDF]
Dagbókarnúmer 5530 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Samtökin Orkan okkar[PDF]

Þingmál A783 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1676 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-06-03 14:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1727 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-06-06 16:04:00 [HTML]
Þingræður:
121. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-12 10:34:21 - [HTML]
121. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-12 10:46:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5461 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Fréttastofa RÚV[PDF]

Þingmál A785 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5312 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga[PDF]

Þingmál A789 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (frumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML]

Þingmál A791 (breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5514 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Eyjólfur Ármannsson[PDF]

Þingmál A792 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5515 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Eyjólfur Ármannsson[PDF]

Þingmál A795 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5317 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A796 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-10 21:32:47 - [HTML]
116. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-04 16:13:09 - [HTML]
116. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-04 16:17:32 - [HTML]
116. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-06-04 16:31:03 - [HTML]
116. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-04 16:52:39 - [HTML]

Þingmál A797 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML]

Þingmál A798 (lýðskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML]
Þingræður:
94. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-04-11 17:23:47 - [HTML]

Þingmál A799 (sameiginleg umsýsla höfundarréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1260 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML]

Þingmál A801 (menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5272 - Komudagur: 2019-05-01 - Sendandi: Guðjón H. Hauksson[PDF]

Þingmál A838 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1334 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-10 14:39:00 [HTML]

Þingmál A850 (frestun töku lífeyris)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-05-13 16:50:12 - [HTML]
102. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-05-13 16:56:50 - [HTML]

Þingmál A860 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML]

Þingmál A863 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML]
Þingræður:
97. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-30 16:30:35 - [HTML]

Þingmál A919 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1541 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML]

Þingmál B11 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-12 20:44:04 - [HTML]
2. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-09-12 21:14:59 - [HTML]
2. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2018-09-12 21:42:09 - [HTML]

Þingmál B25 (orkuöryggi þjóðarinnar)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-17 16:35:47 - [HTML]

Þingmál B30 ()[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Hjálmar Bogi Hafliðason - Ræða hófst: 2018-09-18 14:02:27 - [HTML]

Þingmál B44 ()[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-20 12:50:43 - [HTML]

Þingmál B57 ()[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-09-25 13:40:45 - [HTML]

Þingmál B61 ()[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Maríanna Eva Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-26 15:04:52 - [HTML]

Þingmál B131 (staða sauðfjárbænda)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2018-10-15 15:54:35 - [HTML]

Þingmál B155 ()[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-10-18 14:06:28 - [HTML]

Þingmál B184 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-25 15:38:21 - [HTML]

Þingmál B196 (staðan gagnvart Bretlandi vegna Brexit)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2018-11-05 15:43:50 - [HTML]

Þingmál B198 (öryggis- og varnarmál)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-05 16:08:08 - [HTML]

Þingmál B238 (lækkun framlaga til öryrkja í fjárlögum)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-11-14 15:32:39 - [HTML]

Þingmál B274 ()[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-21 15:15:08 - [HTML]
35. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-21 15:19:28 - [HTML]

Þingmál B304 ()[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-27 13:35:03 - [HTML]

Þingmál B330 ()[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2018-12-04 13:43:55 - [HTML]

Þingmál B357 (samkomulag Sameinuðu þjóðanna um flóttamenn og farendur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2018-12-10 15:27:58 - [HTML]

Þingmál B371 ()[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-11 13:52:09 - [HTML]

Þingmál B442 ()[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-01-21 16:26:56 - [HTML]
54. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-01-21 16:54:53 - [HTML]
54. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2019-01-21 17:29:12 - [HTML]

Þingmál B455 (listaverk í eigu Seðlabankans)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-01-22 14:10:19 - [HTML]
55. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-01-22 14:13:44 - [HTML]

Þingmál B479 (geðheilbrigðisþjónusta fyrir fanga)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-01-29 13:47:04 - [HTML]
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-01-29 13:50:23 - [HTML]

Þingmál B484 ()[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-29 14:51:05 - [HTML]
58. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-29 18:45:41 - [HTML]

Þingmál B489 ()[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-01-30 15:25:14 - [HTML]
59. þingfundur - Bjartur Aðalbjörnsson - Ræða hófst: 2019-01-30 15:34:31 - [HTML]

Þingmál B540 (samstarf við utanríkismálanefnd um öryggismál)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-18 15:20:34 - [HTML]

Þingmál B552 (heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-19 14:24:33 - [HTML]

Þingmál B631 ()[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-03-06 15:15:19 - [HTML]

Þingmál B656 ()[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-03-18 15:36:04 - [HTML]

Þingmál B674 ()[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-03-20 15:25:30 - [HTML]

Þingmál B824 (afgreiðsla frumvarps um þungunarrof)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-05-13 15:28:05 - [HTML]

Þingmál B842 ()[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-05-14 13:37:40 - [HTML]

Þingmál B859 ()[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-05-15 20:20:02 - [HTML]

Þingmál B876 ()[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Halla Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-21 13:37:04 - [HTML]

Þingmál B920 ()[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-05-28 10:47:01 - [HTML]

Þingmál B926 ()[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-29 20:44:17 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-12 13:57:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-12 13:41:16 - [HTML]
4. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 11:03:10 - [HTML]
30. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-12 17:55:54 - [HTML]
35. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-11-26 16:53:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Íslandsstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samband íslenskra kvikmyndafrmaleiðenda[PDF]

Þingmál A7 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 18:16:00 [HTML]
Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-19 17:17:58 - [HTML]

Þingmál A12 (búvörulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 68 - Komudagur: 2019-10-08 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A16 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 18:35:00 [HTML]
Þingræður:
7. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-19 18:13:12 - [HTML]

Þingmál A23 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-06-29 23:24:31 - [HTML]

Þingmál A24 (meðferðar- og endurhæfingarstefna í málefnum fanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 18:23:00 [HTML]

Þingmál A33 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-09-19 18:53:07 - [HTML]

Þingmál A36 (fræðsla um vefjagigt og endurskoðun á skipan sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-24 18:13:08 - [HTML]

Þingmál A38 (mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í samfélaginu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-24 16:33:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 193 - Komudagur: 2019-10-21 - Sendandi: Renata Emilsson Peskova[PDF]

Þingmál A46 (valfrjáls bókun við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML]

Þingmál A48 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-22 17:23:29 - [HTML]
51. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-01-22 17:30:08 - [HTML]

Þingmál A53 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-26 16:12:50 - [HTML]

Þingmál A66 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-24 16:53:37 - [HTML]
25. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-24 16:55:52 - [HTML]

Þingmál A68 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 10:19:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 696 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: BSRB[PDF]

Þingmál A70 (undirritun og fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2020-01-17 - Sendandi: Women's International League for Peace and Freedom WILPF[PDF]

Þingmál A72 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 13:17:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-26 16:00:30 - [HTML]

Þingmál A79 (hjúskaparlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1255 - Komudagur: 2020-02-07 - Sendandi: Stígamót,samtök kvenna[PDF]

Þingmál A92 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 162 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A94 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 296 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Barnaheill[PDF]

Þingmál A99 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-04 16:33:18 - [HTML]

Þingmál A100 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-19 10:18:00 [HTML]
Þingræður:
28. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-06 17:59:54 - [HTML]

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-19 11:19:41 - [HTML]
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-09-19 11:22:04 - [HTML]
37. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-11-28 14:38:54 - [HTML]

Þingmál A102 (framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 445 - Komudagur: 2019-11-11 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]

Þingmál A109 (fordæming meðferðar bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1793 - Komudagur: 2020-03-27 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International[PDF]
Dagbókarnúmer 2443 - Komudagur: 2020-07-20 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A121 (mótun klasastefnu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-26 14:51:26 - [HTML]

Þingmál A128 (fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-26 15:37:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 248 - Komudagur: 2019-10-28 - Sendandi: Bjarni Jónsson[PDF]

Þingmál A129 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-12-16 16:37:58 - [HTML]

Þingmál A139 (skipun rannsóknarnefndar til að fara yfir starfshætti í Guðmundar- og Geirfinnsmálum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-09-25 17:14:22 - [HTML]

Þingmál A140 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1406 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Ríkisútvarpið[PDF]

Þingmál A148 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2020-01-28 17:34:40 - [HTML]
53. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-28 17:52:44 - [HTML]
53. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-28 19:21:03 - [HTML]

Þingmál A155 (fullgilding alþjóðasamnings um orkumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (svar) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML]

Þingmál A163 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-26 10:17:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-10 15:40:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 159 - Komudagur: 2019-10-17 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 266 - Komudagur: 2019-10-29 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A165 (markviss fræðsla um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 491 - Komudagur: 2019-11-14 - Sendandi: Barnaverndarstofa[PDF]

Þingmál A181 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-01 10:32:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1460 - Komudagur: 2020-03-04 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2020-02-25 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2337 - Komudagur: 2020-06-08 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-30 14:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 498 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-18 14:49:00 [HTML]
Þingræður:
13. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-08 18:24:43 - [HTML]
13. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-08 18:27:07 - [HTML]
13. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-08 18:29:10 - [HTML]
13. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-10-08 18:31:53 - [HTML]
13. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-08 19:09:46 - [HTML]
37. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-11-28 12:20:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2019-10-23 - Sendandi: Páll Rúnar M. Kristjánsson[PDF]

Þingmál A185 (háskólar og opinberir háskólar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-17 17:55:37 - [HTML]

Þingmál A186 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-04 11:07:00 [HTML]

Þingmál A190 (skráningarskylda félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-07 17:25:00 [HTML]
Þingræður:
14. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-09 16:50:44 - [HTML]

Þingmál A222 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-15 15:48:22 - [HTML]
18. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-15 16:13:32 - [HTML]
18. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-15 16:17:30 - [HTML]
18. þingfundur - Einar Kárason - Ræða hófst: 2019-10-15 17:47:59 - [HTML]
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-10-15 18:07:32 - [HTML]
18. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-15 18:56:55 - [HTML]

Þingmál A224 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-15 13:22:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2329 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A251 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-16 14:47:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1412 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Veiðiklúbburinn Strengur ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1852 - Komudagur: 2020-04-24 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2029 - Komudagur: 2020-05-14 - Sendandi: Veiðiklúbburinn Strengur ehf.[PDF]

Þingmál A264 (skipan nefndar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-18 18:32:09 - [HTML]

Þingmál A266 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-17 15:38:00 [HTML]
Þingræður:
24. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-23 17:46:45 - [HTML]
24. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-23 17:57:16 - [HTML]
24. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-23 18:00:53 - [HTML]

Þingmál A276 (sviðslistir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 651 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML]

Þingmál A278 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 13:23:00 [HTML]
Þingræður:
25. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2019-10-24 13:31:05 - [HTML]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML]
Þingræður:
25. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-24 13:43:02 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2019-10-24 15:12:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 576 - Komudagur: 2019-11-22 - Sendandi: Barnaheill[PDF]
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 2352 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A282 (gæsluvarðhald og einangrunarvist fanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (svar) útbýtt þann 2019-12-03 13:34:00 [HTML]

Þingmál A301 (slátrun sauðfjár og sala afurða beint til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-10-24 15:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 531 (svar) útbýtt þann 2019-11-25 17:32:00 [HTML]

Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML]

Þingmál A315 (breyting á lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnu við fiskveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 626 - Komudagur: 2019-11-27 - Sendandi: Margrét Þ. Jónsdóttir[PDF]

Þingmál A318 (breyting á ýmsum lögum um matvæli)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-13 11:51:28 - [HTML]

Þingmál A321 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (frumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]
Þingræður:
28. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-06 18:22:46 - [HTML]

Þingmál A328 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-05 17:07:58 - [HTML]
103. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-13 17:14:21 - [HTML]
103. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-13 17:18:17 - [HTML]
103. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-05-13 18:28:13 - [HTML]
103. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-13 19:06:40 - [HTML]
103. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-05-13 19:34:11 - [HTML]
106. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2020-05-20 15:39:15 - [HTML]
106. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-20 15:47:22 - [HTML]
106. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-20 15:51:41 - [HTML]
106. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-20 15:58:11 - [HTML]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2019-12-01 - Sendandi: Landssamtök íslenskra stúdenta[PDF]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]

Þingmál A332 (breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]
Þingræður:
68. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-03-03 17:30:21 - [HTML]

Þingmál A362 (vernd uppljóstrara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1165 - Komudagur: 2020-01-20 - Sendandi: Friðrik Árni Friðriksson Hirst[PDF]

Þingmál A370 (verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-12 16:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 929 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 936 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-06 12:02:00 [HTML]

Þingmál A374 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 269/2019 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-11-12 19:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1055 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-04 16:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1080 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2020-03-05 13:56:00 [HTML]
Þingræður:
38. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-02 17:22:55 - [HTML]
70. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-03-05 12:02:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1464 - Komudagur: 2020-03-04 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið og umhverfis- og auðlindaráðuneytið[PDF]

Þingmál A382 (búvörulög og tollalög)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-13 14:24:59 - [HTML]
45. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-13 14:41:24 - [HTML]
45. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-13 14:43:53 - [HTML]
45. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-13 14:45:49 - [HTML]
46. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-16 18:50:13 - [HTML]
47. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-17 14:22:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: FESK - Félag eggjabænda, svínabænda og kjúklingabænda[PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-06-26 17:00:51 - [HTML]
129. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-06-29 10:41:25 - [HTML]
129. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-06-29 10:49:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1146 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2020-02-05 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A393 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-11-26 20:13:30 - [HTML]
47. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-12-17 11:21:49 - [HTML]
48. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-12-17 17:44:14 - [HTML]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-28 15:09:00 [HTML]
Þingræður:
40. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-12-04 22:03:03 - [HTML]
40. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-04 22:45:43 - [HTML]
40. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-12-04 22:50:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 982 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1024 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf[PDF]
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2020-01-24 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra og Bifreiðastjórafélagið Frami[PDF]
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 2020-02-28 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1433 - Komudagur: 2020-02-28 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2020-04-01 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið[PDF]

Þingmál A422 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2404 - Komudagur: 2020-06-23 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A423 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (frumvarp) útbýtt þann 2019-11-28 14:31:00 [HTML]

Þingmál A433 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-03 19:05:13 - [HTML]
46. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-12-16 18:57:50 - [HTML]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-19 02:07:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2020-01-07 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður[PDF]

Þingmál A448 (breyting á ýmsum lagaákvæðum um innlánsdeildir og hæfisskilyrði stjórnarmanna og framkvæmdastjóra samvinnufélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML]

Þingmál A449 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-12-10 15:10:56 - [HTML]
42. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-10 15:38:14 - [HTML]
43. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-12-11 17:51:31 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2019-12-11 20:11:14 - [HTML]
43. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-11 23:28:53 - [HTML]
47. þingfundur - Birgir Þórarinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-17 14:53:20 - [HTML]

Þingmál A457 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-21 15:41:23 - [HTML]

Þingmál A458 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-12-16 22:18:05 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-17 00:34:25 - [HTML]
46. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-17 00:37:03 - [HTML]

Þingmál A510 (107. og 108. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2018 og 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML]

Þingmál A526 (reiknilíkan nemendaígildis á framhaldsskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 997 (svar) útbýtt þann 2020-02-24 17:21:00 [HTML]

Þingmál A554 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-04 16:24:00 [HTML]
Þingræður:
58. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-02-06 14:49:49 - [HTML]

Þingmál A557 (norrænt samstarf 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-04 17:31:00 [HTML]

Þingmál A608 (innflutningur dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1620 - Komudagur: 2020-03-19 - Sendandi: Hundaræktarfélag Íslands[PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML]
Þingræður:
69. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2020-03-04 18:28:58 - [HTML]
129. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2020-06-29 16:24:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1945 - Komudagur: 2020-05-04 - Sendandi: Gylfi Magnússon[PDF]

Þingmál A612 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-05 13:01:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1640 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A627 (hugtakið mannhelgi)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-06-18 11:21:31 - [HTML]
119. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-06-18 11:33:38 - [HTML]

Þingmál A628 (hugtakið mannhelgi)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-05-20 17:09:46 - [HTML]

Þingmál A630 (hugtakið mannhelgi)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-05-20 20:44:58 - [HTML]

Þingmál A639 (Orkusjóður)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-25 20:16:14 - [HTML]

Þingmál A643 (forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun um aðgerðir fyrir árin 2021--2025)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-02 15:32:23 - [HTML]
112. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-02 15:34:36 - [HTML]

Þingmál A644 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2231 - Komudagur: 2020-05-24 - Sendandi: Félag fréttamanna RÚV[PDF]

Þingmál A654 (stöðvun brottvísana og endursendingar flóttafólks til Grikklands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (þáltill.) útbýtt þann 2020-03-12 13:28:00 [HTML]

Þingmál A658 (viðbrögð við lagafrumvörpum um afglæpavæðingu neysluskammta, sölu áfengis í vefverslun og neyslurými)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-05-20 19:17:51 - [HTML]

Þingmál A662 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-13 10:46:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2314 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið[PDF]

Þingmál A665 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2010 - Komudagur: 2020-05-11 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-03-30 11:36:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1678 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A697 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1626 - Komudagur: 2020-03-23 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]

Þingmál A701 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1839 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-25 11:57:00 [HTML]

Þingmál A705 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 302/2019 um breytingu á V. viðauka og bókun 31 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1436 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-18 17:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1462 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2020-05-19 15:51:00 [HTML]
Þingræður:
99. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-06 21:36:58 - [HTML]
105. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-19 14:10:27 - [HTML]

Þingmál A706 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 165/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1437 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-18 18:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1463 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2020-05-19 15:55:00 [HTML]
Þingræður:
105. þingfundur - Logi Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-19 14:12:44 - [HTML]

Þingmál A707 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2172 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A708 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-04-30 14:50:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2073 - Komudagur: 2020-05-19 - Sendandi: Biskup Íslands[PDF]

Þingmál A710 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML]
Þingræður:
97. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-05 22:14:01 - [HTML]

Þingmál A713 (breyting á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-30 16:02:28 - [HTML]

Þingmál A714 (breyting á ýmsum lögum á sviði landbúnaðar og matvæla vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-29 22:22:45 - [HTML]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2020-06-29 14:11:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2123 - Komudagur: 2020-05-21 - Sendandi: Veiðiklúbburinn Strengur[PDF]
Dagbókarnúmer 2177 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Arion banki[PDF]
Dagbókarnúmer 2190 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2360 - Komudagur: 2020-06-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Þingmál A717 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML]
Þingræður:
101. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2020-05-11 19:51:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2249 - Komudagur: 2020-05-28 - Sendandi: Ungmennaráð UN Women á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 2259 - Komudagur: 2020-05-29 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2262 - Komudagur: 2020-05-29 - Sendandi: SOLARIS - Hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi.[PDF]
Dagbókarnúmer 2282 - Komudagur: 2020-06-01 - Sendandi: Réttur - ráðgjöf og málflutningur ehf[PDF]
Dagbókarnúmer 2286 - Komudagur: 2020-05-29 - Sendandi: UNHCR Representation for Northern Europe[PDF]

Þingmál A718 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML]
Þingræður:
96. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-04 15:45:14 - [HTML]
96. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-05-04 16:50:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2237 - Komudagur: 2020-05-27 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands[PDF]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2020-05-07 20:58:54 - [HTML]
100. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-07 21:30:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1906 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1871 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-22 19:17:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1907 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A730 (búningsaðstaða og salerni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1430 (svar) útbýtt þann 2020-05-20 14:43:00 [HTML]

Þingmál A731 (breyting á ýmsum lögum vegna launa þingmanna og ráðherra)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-04-28 19:21:38 - [HTML]

Þingmál A735 (heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-05 20:52:23 - [HTML]
97. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-05 21:02:25 - [HTML]
97. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-05 21:30:07 - [HTML]
126. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-24 14:26:40 - [HTML]
126. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-24 15:18:37 - [HTML]
126. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-24 17:51:53 - [HTML]
126. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-24 18:18:22 - [HTML]
126. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-24 18:34:38 - [HTML]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML]
Þingræður:
100. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-07 15:57:11 - [HTML]
100. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-07 16:07:27 - [HTML]
100. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2020-05-07 16:17:54 - [HTML]

Þingmál A772 (söfnun og miðlun fjárhagsupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2119 (svar) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML]

Þingmál A811 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-28 16:41:45 - [HTML]
109. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-28 16:44:20 - [HTML]
109. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-05-28 16:50:01 - [HTML]

Þingmál A815 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML]

Þingmál A838 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-22 18:57:00 [HTML]

Þingmál A904 (staðsetning starfa)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-06-18 12:26:55 - [HTML]

Þingmál A926 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-06-12 20:00:13 - [HTML]
134. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-09-02 17:03:15 - [HTML]
134. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-02 17:34:15 - [HTML]
134. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2020-09-02 17:36:42 - [HTML]
134. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-02 18:00:52 - [HTML]
134. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-02 18:05:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2392 - Komudagur: 2020-06-19 - Sendandi: Félag fasteignasala[PDF]
Dagbókarnúmer 2398 - Komudagur: 2020-06-19 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2451 - Komudagur: 2020-08-23 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A938 (minnisvarði um Hans Jónatan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1751 (þáltill.) útbýtt þann 2020-06-20 10:16:00 [HTML]

Þingmál A972 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-09-03 11:08:11 - [HTML]
136. þingfundur - Halldóra Mogensen - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-09-03 15:43:35 - [HTML]

Þingmál B1 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Guðni Th. Jóhannesson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2019-09-10 14:10:52 - [HTML]

Þingmál B7 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-09-11 19:49:53 - [HTML]
2. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2019-09-11 20:13:38 - [HTML]
2. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-11 20:28:21 - [HTML]
2. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-09-11 20:36:41 - [HTML]
2. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-11 21:09:31 - [HTML]
2. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-09-11 21:48:06 - [HTML]
2. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-09-11 21:56:39 - [HTML]

Þingmál B26 (útflutningur á óunnum fiski)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-16 15:11:13 - [HTML]

Þingmál B44 (hugbúnaðargerð fyrir ríkið)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-19 10:55:51 - [HTML]

Þingmál B64 ()[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-09-24 13:32:05 - [HTML]

Þingmál B67 ()[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2019-09-25 15:19:50 - [HTML]

Þingmál B78 (atvinnuþátttaka 50 ára og eldri)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-09-26 14:02:14 - [HTML]

Þingmál B135 ()[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-10-16 15:29:08 - [HTML]

Þingmál B168 ()[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2019-10-22 13:52:29 - [HTML]

Þingmál B207 ()[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2019-11-05 13:52:34 - [HTML]
27. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-11-05 13:54:45 - [HTML]
27. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-11-05 14:03:33 - [HTML]

Þingmál B218 (samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-11-06 16:08:50 - [HTML]
28. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-11-06 16:27:49 - [HTML]

Þingmál B234 ()[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-12 13:45:27 - [HTML]

Þingmál B279 (tímabundnar úthlutanir veiðiheimilda)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2019-11-25 15:36:25 - [HTML]

Þingmál B282 (jöfnun dreifikostnaðar á raforku)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-11-25 16:55:13 - [HTML]

Þingmál B326 ()[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-12-02 15:43:14 - [HTML]

Þingmál B327 ()[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-12-03 13:38:54 - [HTML]

Þingmál B426 ()[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-01-22 15:17:42 - [HTML]

Þingmál B439 (stefna stjórnvalda í matvælaframleiðslu)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-01-23 12:22:15 - [HTML]

Þingmál B458 (jafnrétti til náms óháð búsetu)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2020-01-29 16:16:50 - [HTML]

Þingmál B464 (lögþvinguð sameining sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2020-01-30 10:38:11 - [HTML]

Þingmál B479 (forvarnir og heilsuefling eldri borgara)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-03 15:44:27 - [HTML]

Þingmál B483 ()[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-02-04 14:03:21 - [HTML]

Þingmál B502 ()[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-02-18 14:02:55 - [HTML]

Þingmál B513 (stuðningur við rannsóknir og nýsköpun utan höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-02-20 11:28:41 - [HTML]

Þingmál B538 (rannsókn á brottkasti Kleifabergs)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2020-03-03 14:03:42 - [HTML]

Þingmál B572 ()[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2020-03-05 15:36:11 - [HTML]
70. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-05 16:08:42 - [HTML]

Þingmál B678 ()[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2020-04-14 14:12:17 - [HTML]

Þingmál B738 (endurgreiðslur ferða)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-04-28 14:09:31 - [HTML]

Þingmál B754 ()[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2020-04-30 11:18:49 - [HTML]

Þingmál B818 ()[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-12 14:03:52 - [HTML]

Þingmál B862 (opnun landsins gagnvart ferðamönnum)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-25 15:13:33 - [HTML]
108. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-05-25 15:15:47 - [HTML]

Þingmál B924 ()[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-06-03 15:04:26 - [HTML]

Þingmál B950 (traust í stjórnmálum)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-06-12 13:47:04 - [HTML]

Þingmál B951 (afskipti fjármálaráðuneytis af ráðningu ritstjóra)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-06-12 13:51:52 - [HTML]
116. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2020-06-12 13:54:14 - [HTML]

Þingmál B965 (opnun landamæra)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-06-15 15:32:42 - [HTML]

Þingmál B1022 ()[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2020-06-23 19:42:34 - [HTML]
125. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-23 19:57:19 - [HTML]
125. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-06-23 20:20:07 - [HTML]
125. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2020-06-23 20:53:23 - [HTML]
125. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2020-06-23 21:05:50 - [HTML]
125. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-06-23 21:53:06 - [HTML]

Þingmál B1054 ()[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-08-27 10:37:49 - [HTML]

Þingmál B1068 (hertar aðgerðir ríkisstjórnarinnar við landamærin)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-08-28 13:50:59 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2020-11-09 - Sendandi: Geðhjálp[PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2020-10-06 17:53:22 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-06 21:01:31 - [HTML]
4. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-06 21:27:07 - [HTML]
4. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-06 21:29:42 - [HTML]
4. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-06 21:32:05 - [HTML]
5. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-07 14:42:28 - [HTML]
40. þingfundur - Inga Sæland (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-17 16:10:37 - [HTML]

Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-12-02 19:22:52 - [HTML]
30. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-02 21:00:50 - [HTML]

Þingmál A7 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]

Þingmál A9 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-05-11 15:38:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 335 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Átak, bifreiðastjórafélag[PDF]
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra og Bifreiðastjórafélagið Frami[PDF]

Þingmál A11 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A13 (viðskiptaleyndarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]

Þingmál A14 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 676 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-17 20:56:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 162 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A16 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]
Þingræður:
7. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-12 17:23:21 - [HTML]
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-12 17:49:35 - [HTML]

Þingmál A20 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-15 14:10:54 - [HTML]
38. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-15 14:14:38 - [HTML]
39. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-12-16 15:35:24 - [HTML]

Þingmál A21 (breyting á ýmsum lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML]

Þingmál A22 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-12-14 16:50:54 - [HTML]
37. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-12-14 17:21:56 - [HTML]
38. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-15 14:27:56 - [HTML]
38. þingfundur - Páll Magnússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-15 14:32:00 - [HTML]
42. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-18 11:07:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 284 - Komudagur: 2020-11-02 - Sendandi: Human Rights Watch[PDF]

Þingmál A23 (ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl.)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-12 16:09:04 - [HTML]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML]
Þingræður:
13. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-21 17:53:19 - [HTML]
13. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-21 18:57:09 - [HTML]
13. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-21 18:59:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 2020-11-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 476 - Komudagur: 2020-11-18 - Sendandi: Barnaheill[PDF]

Þingmál A27 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-15 14:20:29 - [HTML]
9. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-15 14:56:06 - [HTML]

Þingmál A28 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-15 16:45:44 - [HTML]

Þingmál A39 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna[PDF]

Þingmál A42 (stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-05 14:54:51 - [HTML]
17. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-05 15:15:36 - [HTML]
17. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-05 15:30:59 - [HTML]

Þingmál A45 (viðræður við ráðherraráð Evrópusambandsins um samstarf í gjaldeyrismálum og gagnkvæmar gengisvarnir)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-04-19 17:04:52 - [HTML]

Þingmál A53 (endurupptaka viðræðna um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-19 18:18:06 - [HTML]
80. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-19 18:20:29 - [HTML]
80. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2021-04-19 18:41:29 - [HTML]
80. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2021-04-19 19:20:56 - [HTML]
87. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-27 14:54:06 - [HTML]
87. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-27 14:56:20 - [HTML]
87. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-27 15:18:36 - [HTML]
87. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-27 15:46:26 - [HTML]
87. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-04-27 16:45:39 - [HTML]
87. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-27 17:43:18 - [HTML]

Þingmál A54 (eignarréttur og erfð lífeyris)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-17 20:32:26 - [HTML]

Þingmál A55 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2020-10-22 17:03:29 - [HTML]

Þingmál A56 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-07 17:43:01 - [HTML]
32. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-07 18:45:36 - [HTML]
32. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-07 18:46:43 - [HTML]
32. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-07 18:48:14 - [HTML]
32. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-07 19:16:25 - [HTML]
32. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-07 19:21:29 - [HTML]
32. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-07 19:50:23 - [HTML]
49. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-27 16:24:54 - [HTML]
49. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2021-01-27 17:01:30 - [HTML]
49. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-27 17:14:31 - [HTML]
49. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-27 17:16:49 - [HTML]
49. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-27 17:19:38 - [HTML]
49. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-27 17:29:38 - [HTML]
49. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-01-27 17:45:15 - [HTML]
49. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-27 18:10:23 - [HTML]
49. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-01-27 18:16:09 - [HTML]
49. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2021-01-27 19:18:51 - [HTML]
50. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2021-01-28 12:06:00 - [HTML]
50. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-28 12:30:43 - [HTML]
50. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-01-28 13:51:08 - [HTML]

Þingmál A63 (ákvörðun pólskra sveitarfélaga um að lýsa sig ,,LGBT-laus svæði")[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (svar) útbýtt þann 2020-10-20 13:14:00 [HTML]

Þingmál A93 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-06 17:55:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-19 15:23:08 - [HTML]

Þingmál A100 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-06 18:03:00 [HTML]

Þingmál A103 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 712 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Reykjanesbær[PDF]

Þingmál A128 (staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóð)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 14:01:17 - [HTML]
58. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2021-02-23 15:07:54 - [HTML]

Þingmál A129 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2021-02-17 16:25:59 - [HTML]
56. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-17 16:43:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1912 - Komudagur: 2021-03-03 - Sendandi: Ríkisútvarpið[PDF]

Þingmál A132 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-07 15:05:00 [HTML]

Þingmál A136 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-13 19:45:37 - [HTML]

Þingmál A148 (breyting á ýmsum lögum vegna okurs á tímum hættuástands)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 15:14:09 - [HTML]

Þingmál A161 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML]
Þingræður:
7. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-12 18:44:56 - [HTML]
7. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-12 18:53:36 - [HTML]
7. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-12 18:56:02 - [HTML]
7. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-12 19:01:00 - [HTML]
7. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-12 19:03:38 - [HTML]
7. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-12 19:14:39 - [HTML]
7. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-12 19:24:37 - [HTML]
8. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-10-13 16:40:40 - [HTML]
8. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-13 16:59:29 - [HTML]
8. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-13 17:01:27 - [HTML]
8. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-13 17:25:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: Eiríkur Rögnvaldsson prófessor í íslenskri málfræði[PDF]
Dagbókarnúmer 188 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Guðrún Kvaran[PDF]
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]
Dagbókarnúmer 223 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Mannanafnanefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 240 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson[PDF]
Dagbókarnúmer 839 - Komudagur: 2020-12-04 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi[PDF]

Þingmál A162 (innheimtulög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-02-23 16:05:05 - [HTML]

Þingmál A178 (fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 16:58:14 - [HTML]

Þingmál A184 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 613 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A188 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-02-16 15:32:14 - [HTML]

Þingmál A206 (skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 362 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]

Þingmál A215 (endursending flóttafólks til Grikklands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (svar) útbýtt þann 2020-11-19 13:48:00 [HTML]

Þingmál A229 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-21 17:52:00 [HTML]
Þingræður:
17. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-05 17:28:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2020-11-24 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 537 - Komudagur: 2020-11-25 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 543 - Komudagur: 2020-11-25 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2020-11-25 - Sendandi: Landssamband kúabænda[PDF]

Þingmál A231 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-24 15:28:01 - [HTML]

Þingmál A232 (Fiskistofa)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-24 15:51:09 - [HTML]

Þingmál A233 (starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2059 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A239 (aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-12 12:23:02 - [HTML]
18. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-11-12 14:13:49 - [HTML]
18. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-12 14:32:15 - [HTML]
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-12 15:01:16 - [HTML]
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-11-12 15:25:22 - [HTML]
18. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-12 15:32:19 - [HTML]
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-12 15:39:05 - [HTML]
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-11-12 15:54:11 - [HTML]

Þingmál A264 (minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-05 18:01:00 [HTML]
Þingræður:
60. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-25 17:54:53 - [HTML]

Þingmál A266 (Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1383 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-20 13:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1411 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-11 15:36:00 [HTML]

Þingmál A267 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML]
Þingræður:
21. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-17 15:34:44 - [HTML]
52. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-02-03 14:26:43 - [HTML]

Þingmál A271 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML]
Þingræður:
38. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-15 19:45:58 - [HTML]
38. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-15 19:59:56 - [HTML]
38. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-15 20:02:24 - [HTML]
38. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-15 20:16:07 - [HTML]
38. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2020-12-15 20:48:43 - [HTML]
38. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-15 20:57:22 - [HTML]

Þingmál A278 (menntastefna 2021--2030)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-17 17:56:31 - [HTML]
72. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-23 21:59:31 - [HTML]
72. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-23 23:01:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 793 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 823 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Samtök sjálfstætt starfandi skóla[PDF]

Þingmál A282 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-03 15:42:37 - [HTML]

Þingmál A312 (fjárhagslegar viðmiðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 21:03:00 [HTML]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-03-23 15:45:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1011 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Kristján Leósson[PDF]
Dagbókarnúmer 1018 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Nýsköpunarmiðstöð Íslands[PDF]

Þingmál A323 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-17 20:32:00 [HTML]
Þingræður:
24. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-24 19:54:40 - [HTML]
24. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-24 19:56:58 - [HTML]
24. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-24 19:59:17 - [HTML]
24. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2020-11-24 20:33:20 - [HTML]
24. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-24 22:28:02 - [HTML]
41. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-17 21:38:26 - [HTML]
41. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-17 21:43:12 - [HTML]
41. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-17 22:12:48 - [HTML]
41. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-17 22:53:12 - [HTML]
41. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-12-17 23:18:22 - [HTML]
41. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-12-17 23:34:52 - [HTML]
41. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-17 23:51:33 - [HTML]
41. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-18 00:09:33 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-12-18 00:50:39 - [HTML]
41. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2020-12-18 01:05:32 - [HTML]
41. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-18 01:25:04 - [HTML]
41. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-18 01:33:32 - [HTML]
41. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-18 01:45:16 - [HTML]
42. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-18 14:27:07 - [HTML]
42. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-18 14:28:13 - [HTML]
42. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-18 14:37:43 - [HTML]
42. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-18 14:38:46 - [HTML]
42. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-18 14:42:36 - [HTML]
42. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-18 14:47:11 - [HTML]
42. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-18 14:48:26 - [HTML]
42. þingfundur - Bergþór Ólason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-18 14:51:02 - [HTML]
42. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-18 14:52:17 - [HTML]
42. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-18 14:56:25 - [HTML]
42. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-18 14:58:13 - [HTML]
42. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-18 14:59:46 - [HTML]
42. þingfundur - Logi Einarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-18 15:02:33 - [HTML]
42. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-18 15:06:20 - [HTML]
42. þingfundur - Brynjar Níelsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-18 15:08:45 - [HTML]
42. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-12-18 15:14:57 - [HTML]
42. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-12-18 15:17:28 - [HTML]
42. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-12-18 15:19:50 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-12-18 15:29:13 - [HTML]
42. þingfundur - Logi Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-12-18 15:34:23 - [HTML]
42. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-12-18 15:37:36 - [HTML]
42. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-12-18 15:39:13 - [HTML]
42. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-12-18 15:40:43 - [HTML]
42. þingfundur - Brynjar Níelsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-12-18 15:45:00 - [HTML]
42. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-12-18 15:47:04 - [HTML]
42. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-12-18 16:02:15 - [HTML]
42. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-12-18 16:07:05 - [HTML]
43. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-18 22:17:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 857 - Komudagur: 2020-12-06 - Sendandi: Ásdís Aðalbjörg Arnalds o.fl.[PDF]
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-23 16:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 806 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-01-27 17:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 838 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-02-11 12:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 845 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-02-03 14:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 865 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-02-04 16:30:00 [HTML]
Þingræður:
25. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-25 16:07:15 - [HTML]
25. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-25 16:25:19 - [HTML]
25. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-25 16:37:17 - [HTML]
25. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-25 16:42:43 - [HTML]
25. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-25 16:46:19 - [HTML]
25. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-11-25 17:34:27 - [HTML]
25. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2020-11-25 18:14:57 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-25 19:02:28 - [HTML]
50. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-01-28 15:38:14 - [HTML]
50. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-01-28 16:07:20 - [HTML]
50. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-01-28 17:16:22 - [HTML]
50. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-01-28 18:29:44 - [HTML]
50. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2021-01-28 18:43:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 673 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 781 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Einar S. Hálfdánarson[PDF]
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Jóhannes Loftsson o.fl.[PDF]
Dagbókarnúmer 1017 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Þrándur Arnþórsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2020-12-12 - Sendandi: Heilsufrelsi Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 2020-12-13 - Sendandi: Þórarinn Einarsson[PDF]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2541 - Komudagur: 2021-04-14 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi[PDF]

Þingmál A345 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML]
Þingræður:
79. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-15 17:13:54 - [HTML]

Þingmál A348 (tollasamningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1174 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML]

Þingmál A351 (kjaramál flugvirkja Landhelgisgæslu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-27 15:15:00 [HTML]
Þingræður:
27. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-11-27 16:26:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 2020-11-27 - Sendandi: Flugvirkjafélag Íslands[PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML]
Þingræður:
60. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-25 14:49:39 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-02-25 15:24:08 - [HTML]

Þingmál A354 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2021-06-03 17:05:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1298 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Kópavogsbær[PDF]

Þingmál A365 (lögreglulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-01 15:01:00 [HTML]

Þingmál A367 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1483 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-20 12:37:00 [HTML]
Þingræður:
45. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-01-19 15:26:58 - [HTML]
45. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-01-19 16:44:23 - [HTML]
97. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-18 15:41:34 - [HTML]
97. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-05-18 18:21:27 - [HTML]
99. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-05-20 15:43:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1736 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-12-08 17:48:24 - [HTML]
33. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2020-12-08 19:49:54 - [HTML]
113. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-06-12 11:39:43 - [HTML]
113. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-06-12 15:51:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2021-01-26 - Sendandi: Landssamband hestamannafélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1321 - Komudagur: 2021-01-26 - Sendandi: Sigurður Ingi Jónsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1332 - Komudagur: 2021-01-27 - Sendandi: Félag húsbílaeigenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1385 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Hjalti Steinn Gunnarsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1406 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Skotveiðifélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1407 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Guðmundur Freyr Jónsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1413 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Ian R. Sykes[PDF]
Dagbókarnúmer 1433 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1447 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: AOPA á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1448 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Hestamannafélagið Hringur á Dalvík[PDF]
Dagbókarnúmer 1452 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Hestamannafélagið Gnýfari Ólafsfirði[PDF]
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Snorri Ingimarsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Norðurflug ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1916 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Ungliðahreyfing ferðaklúbbsins 4x4[PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Storm Orka ehf.[PDF]

Þingmál A373 (rannsókn og saksókn í skattalagabrotum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2570 - Komudagur: 2021-04-16 - Sendandi: LOGOS, KPMG og PwC[PDF]

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]

Þingmál A376 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-12-03 18:51:18 - [HTML]
39. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-16 17:36:34 - [HTML]
39. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-16 18:05:55 - [HTML]
39. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-16 18:08:28 - [HTML]
39. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-16 18:09:39 - [HTML]
39. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-16 18:11:04 - [HTML]
39. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2020-12-16 18:41:03 - [HTML]
39. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-16 18:54:30 - [HTML]
39. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-12-16 19:05:38 - [HTML]
39. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-12-16 20:05:08 - [HTML]
39. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-12-16 20:25:36 - [HTML]
40. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-17 11:38:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 979 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A397 (ráðstöfun útvarpsgjalds)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-12-15 18:19:14 - [HTML]
38. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-12-15 18:29:44 - [HTML]

Þingmál A398 (undirritun og fullgilding valfrjálsrar bókunar við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 569 (þáltill.) útbýtt þann 2020-12-14 14:39:00 [HTML]
Þingræður:
87. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2021-04-27 18:09:29 - [HTML]

Þingmál A401 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-15 19:09:37 - [HTML]

Þingmál A419 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1512 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Hrollaugur - félag smábátaeigenda á Hornafirði[PDF]
Dagbókarnúmer 1555 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Halldór Gunnar Ólafsson[PDF]

Þingmál A441 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-01-21 17:45:58 - [HTML]
47. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-21 18:16:31 - [HTML]
47. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-21 18:25:09 - [HTML]
47. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-21 18:27:33 - [HTML]
47. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-21 18:33:13 - [HTML]
47. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-21 18:35:26 - [HTML]

Þingmál A443 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-21 16:53:42 - [HTML]

Þingmál A444 (breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML]

Þingmál A452 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-05-04 16:05:46 - [HTML]
89. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-05-04 16:52:52 - [HTML]
89. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-05-04 19:10:36 - [HTML]

Þingmál A453 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-19 13:09:00 [HTML]
Þingræður:
64. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-04 17:09:12 - [HTML]
64. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-04 18:01:26 - [HTML]

Þingmál A460 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2257 - Komudagur: 2021-03-20 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði[PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML]
Þingræður:
52. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-03 14:57:22 - [HTML]
54. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-11 17:50:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1993 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Íslandsdeild Transparency International[PDF]
Dagbókarnúmer 2000 - Komudagur: 2021-03-06 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 2340 - Komudagur: 2021-03-25 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Þingmál A468 (þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-01-21 17:54:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3178 - Komudagur: 2024-03-11 - Sendandi: Forseti Alþingis[PDF]

Þingmál A480 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-04 19:22:31 - [HTML]

Þingmál A490 (ÖSE-þingið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 13:26:00 [HTML]

Þingmál A493 (Evrópuráðsþingið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 13:26:00 [HTML]

Þingmál A495 (breyting á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (frumvarp) útbýtt þann 2021-02-02 13:26:00 [HTML]
Þingræður:
66. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-12 15:33:34 - [HTML]
66. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-12 15:48:56 - [HTML]
66. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-12 16:04:04 - [HTML]
66. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-12 16:06:19 - [HTML]
66. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-12 16:08:30 - [HTML]
66. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-12 16:10:47 - [HTML]
66. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2021-03-12 16:13:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2360 - Komudagur: 2021-03-30 - Sendandi: Barnaheill[PDF]

Þingmál A497 (norrænt samstarf 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 15:33:00 [HTML]

Þingmál A500 (NATO-þingið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 14:31:00 [HTML]
Þingræður:
53. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-04 18:54:43 - [HTML]

Þingmál A501 (þjóðsöngur Íslendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2371 - Komudagur: 2021-03-30 - Sendandi: Kári Hólmar Ragnarsson[PDF]

Þingmál A504 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-04 12:22:00 [HTML]
Þingræður:
55. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-16 20:42:00 - [HTML]
55. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-16 20:52:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1901 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Íslensk hollusta ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1945 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 1961 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Barnaheill[PDF]

Þingmál A534 (póstþjónusta og Byggðastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2066 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A537 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML]
Þingræður:
112. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-12 01:04:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2098 - Komudagur: 2021-03-10 - Sendandi: Jóhann Þorvarðarson[PDF]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1671 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-09 20:31:00 [HTML]

Þingmál A539 (skráð sambúð fleiri en tveggja aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 901 (þáltill.) útbýtt þann 2021-02-17 13:59:00 [HTML]
Þingræður:
79. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-15 18:06:51 - [HTML]

Þingmál A550 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-23 12:53:00 [HTML]
Þingræður:
105. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-06-02 14:48:17 - [HTML]
105. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-02 18:02:38 - [HTML]
105. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-06-02 18:36:22 - [HTML]
110. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-09 14:23:59 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-06-09 17:09:47 - [HTML]
110. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-06-09 17:25:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2153 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A554 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga o.fl.)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-16 20:11:16 - [HTML]

Þingmál A562 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-25 17:17:00 [HTML]

Þingmál A563 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-02 12:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1698 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-10 19:56:00 [HTML]
Þingræður:
64. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-04 15:45:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2295 - Komudagur: 2021-03-22 - Sendandi: Geðhjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 2325 - Komudagur: 2021-03-24 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 2348 - Komudagur: 2021-03-26 - Sendandi: Landspítalinn[PDF]
Dagbókarnúmer 2354 - Komudagur: 2021-03-26 - Sendandi: Félag heyrnarlausra[PDF]
Dagbókarnúmer 2421 - Komudagur: 2021-04-06 - Sendandi: Hugarafl[PDF]

Þingmál A568 (Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-03 14:29:00 [HTML]
Þingræður:
67. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-16 15:25:28 - [HTML]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2567 - Komudagur: 2021-04-16 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]

Þingmál A587 (þjóðkirkjan)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-16 16:26:27 - [HTML]

Þingmál A589 (mat á því hvernig megi lágmarka kostnað sjúklinga vegna langvinnra og lífshættulegra sjúkdóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML]

Þingmál A597 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-11 17:24:00 [HTML]
Þingræður:
95. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-05-11 15:53:05 - [HTML]

Þingmál A602 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML]
Þingræður:
68. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-17 16:34:15 - [HTML]
68. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-17 17:07:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2436 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2450 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Réttur - ráðgjöf og málflutningur ehf[PDF]

Þingmál A603 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2462 - Komudagur: 2021-04-08 - Sendandi: Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga[PDF]
Dagbókarnúmer 3106 - Komudagur: 2021-06-01 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A604 (tímabundnar endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-06-09 20:28:58 - [HTML]

Þingmál A612 (aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-11 16:46:57 - [HTML]

Þingmál A613 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1325 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-03 13:39:00 [HTML]
Þingræður:
96. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2021-05-17 14:20:58 - [HTML]
96. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-05-17 14:39:34 - [HTML]
101. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-05-26 13:38:43 - [HTML]

Þingmál A618 (fjármögnun á styttingu vinnuvikunnar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-27 13:59:47 - [HTML]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-26 14:28:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2551 - Komudagur: 2021-04-15 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson og Þorsteinn Tryggvi Másson[PDF]
Dagbókarnúmer 3065 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1514 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-26 12:37:00 [HTML]
Þingræður:
73. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-24 17:27:00 - [HTML]
73. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2021-03-24 21:46:02 - [HTML]
74. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2021-03-25 19:57:00 - [HTML]
101. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-26 16:00:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2524 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna[PDF]

Þingmál A628 (raforkulög og stofnun Landsnets hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2512 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn[PDF]

Þingmál A650 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3022 - Komudagur: 2021-05-18 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands[PDF]

Þingmál A652 (heimilisofbeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (svar) útbýtt þann 2021-05-10 13:02:00 [HTML]

Þingmál A663 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-06-01 19:42:50 - [HTML]

Þingmál A668 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-25 19:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1756 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-12 16:01:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2979 - Komudagur: 2021-05-12 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 2991 - Komudagur: 2021-05-14 - Sendandi: Skatturinn[PDF]

Þingmál A698 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 16:00:45 - [HTML]

Þingmál A700 (breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]
Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 16:27:18 - [HTML]
77. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-04-13 17:14:41 - [HTML]
77. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-04-13 18:26:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2615 - Komudagur: 2021-04-23 - Sendandi: Verkalýðsfélag Akraness[PDF]
Dagbókarnúmer 2806 - Komudagur: 2021-04-30 - Sendandi: Arion banki hf.[PDF]

Þingmál A703 (Vísinda- og nýsköpunarráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]

Þingmál A704 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2867 - Komudagur: 2021-05-05 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A708 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 22:54:41 - [HTML]

Þingmál A709 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2929 - Komudagur: 2021-05-10 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A710 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2705 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A713 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]

Þingmál A714 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-04-12 19:00:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2630 - Komudagur: 2021-04-26 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson[PDF]

Þingmál A715 (breyting á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2690 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]

Þingmál A716 (grunnskólar og framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2710 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A743 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-21 17:50:46 - [HTML]

Þingmál A747 (sóttvarnalög og útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1279 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-04-22 02:33:00 [HTML]
Þingræður:
82. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-21 14:45:29 - [HTML]
82. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2021-04-21 15:50:13 - [HTML]
82. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-04-21 17:26:16 - [HTML]
83. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-04-22 03:03:06 - [HTML]
83. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-04-22 03:39:09 - [HTML]
84. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-04-22 04:19:55 - [HTML]

Þingmál A752 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 16:56:00 [HTML]

Þingmál A755 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald o.fl.)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-06-10 20:33:36 - [HTML]

Þingmál A764 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML]
Þingræður:
91. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-06 14:26:35 - [HTML]

Þingmál A765 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-03 15:24:00 [HTML]
Þingræður:
91. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-06 16:19:54 - [HTML]

Þingmál A772 (stefna Íslands um gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1345 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-06 12:40:00 [HTML]

Þingmál A775 (atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2021-06-01 19:32:28 - [HTML]
109. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2021-06-08 15:41:34 - [HTML]

Þingmál A791 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-08 20:47:57 - [HTML]
109. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-08 20:49:29 - [HTML]
109. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-08 20:51:29 - [HTML]
109. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-08 20:53:49 - [HTML]
109. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-06-08 20:56:15 - [HTML]
109. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-08 21:03:01 - [HTML]
109. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-08 21:07:24 - [HTML]
109. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-08 21:09:40 - [HTML]
112. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-06-11 12:50:09 - [HTML]

Þingmál A792 (fjárframlög frá nánar tilgreindum erlendum aðilum.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1432 (þáltill.) útbýtt þann 2021-05-17 14:48:00 [HTML]

Þingmál A818 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-31 18:19:44 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2021-06-10 13:07:10 - [HTML]

Þingmál A862 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1733 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-06-11 16:49:00 [HTML]

Þingmál B13 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-10-01 19:49:13 - [HTML]
2. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-10-01 19:55:43 - [HTML]
2. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-01 20:22:11 - [HTML]
2. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-01 21:00:15 - [HTML]
2. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-01 21:06:35 - [HTML]
2. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-10-01 21:17:35 - [HTML]

Þingmál B45 (lögmæti og meðalhóf sóttvarnaaðgerða)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-12 15:24:54 - [HTML]
7. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-12 15:27:15 - [HTML]

Þingmál B49 ()[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2020-10-13 13:50:44 - [HTML]
8. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-10-13 14:06:36 - [HTML]

Þingmál B65 ()[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-19 15:45:07 - [HTML]
10. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-10-19 16:00:57 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-10-19 16:18:05 - [HTML]
10. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-19 16:25:14 - [HTML]
10. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-10-19 16:49:25 - [HTML]
10. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-10-19 17:13:39 - [HTML]
10. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2020-10-19 17:19:05 - [HTML]
10. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-19 17:37:19 - [HTML]
10. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-10-19 17:56:17 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-10-19 18:18:28 - [HTML]

Þingmál B70 (loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-10-20 15:07:50 - [HTML]

Þingmál B88 (eftirlit með innflutningi á búvörum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2020-10-22 11:36:55 - [HTML]
14. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-10-22 11:39:17 - [HTML]
14. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-22 11:43:50 - [HTML]

Þingmál B127 (meðalhóf í sóttvarnaaðgerðum)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2020-11-12 11:02:26 - [HTML]

Þingmál B133 ()[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-13 10:32:22 - [HTML]

Þingmál B152 ()[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-11-18 15:35:01 - [HTML]

Þingmál B167 ()[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-11-19 11:59:54 - [HTML]

Þingmál B185 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-25 15:02:16 - [HTML]

Þingmál B223 ()[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Sunna Rós Víðisdóttir - Ræða hófst: 2020-12-03 11:40:20 - [HTML]

Þingmál B248 ()[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2020-12-08 13:45:41 - [HTML]

Þingmál B254 ()[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-12-09 15:11:25 - [HTML]

Þingmál B258 ()[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-09 16:04:28 - [HTML]

Þingmál B316 ()[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-12-18 13:02:44 - [HTML]

Þingmál B404 ()[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-02-03 13:02:32 - [HTML]
52. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-03 13:23:56 - [HTML]

Þingmál B417 (samskipti Íslands og Bandaríkjanna eftir valdaskiptin 20. janúar sl.)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2021-02-04 13:44:13 - [HTML]

Þingmál B418 ()[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2021-02-04 14:39:08 - [HTML]
53. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2021-02-04 14:56:57 - [HTML]
53. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2021-02-04 15:42:20 - [HTML]

Þingmál B498 ()[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-03 13:28:42 - [HTML]
62. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-03 13:33:22 - [HTML]

Þingmál B519 (vera Íslands í Atlantshafsbandalaginu)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2021-03-11 15:12:08 - [HTML]
65. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-11 15:23:49 - [HTML]

Þingmál B552 ()[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2021-03-17 13:30:29 - [HTML]

Þingmál B560 (tilslakanir í sóttvörnum)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-18 13:23:34 - [HTML]

Þingmál B572 (aðgerðir til að styrkja stöðu íslensks landbúnaðar)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-03-18 15:01:58 - [HTML]
71. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-18 15:11:13 - [HTML]
71. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-18 15:22:30 - [HTML]

Þingmál B575 (útvegun bóluefnis og staða bólusetninga)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-23 13:08:56 - [HTML]

Þingmál B625 ()[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2021-04-13 13:11:19 - [HTML]

Þingmál B651 (upptaka litakóðunarkerfis)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2021-04-19 13:30:23 - [HTML]

Þingmál B659 ()[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-20 13:44:54 - [HTML]

Þingmál B660 (skóli án aðgreiningar)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-20 14:06:48 - [HTML]
81. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-20 14:24:41 - [HTML]

Þingmál B701 ()[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-04-26 15:05:53 - [HTML]

Þingmál B707 ()[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2021-04-27 13:16:54 - [HTML]

Þingmál B722 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-05-04 13:50:21 - [HTML]

Þingmál B764 (auknar rannsóknir á þremur nytjastofnum í sjó við landið)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2021-05-11 14:19:35 - [HTML]

Þingmál B790 ()[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-05-18 13:32:33 - [HTML]

Þingmál B796 ()[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-19 13:10:17 - [HTML]
98. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-05-19 13:24:00 - [HTML]

Þingmál B806 (endursendingar hælisleitenda)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-05-20 13:28:11 - [HTML]

Þingmál B827 ()[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-26 13:13:00 - [HTML]
101. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2021-05-26 13:21:08 - [HTML]

Þingmál B853 (eignir Íslendinga á aflandssvæðum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2021-06-01 14:11:42 - [HTML]

Þingmál B879 ()[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2021-06-07 19:43:37 - [HTML]
108. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-07 20:19:34 - [HTML]
108. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-07 21:06:12 - [HTML]
108. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-07 21:32:14 - [HTML]
108. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-07 21:54:30 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-12-02 19:49:04 - [HTML]
4. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-03 10:35:34 - [HTML]
4. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-03 11:59:16 - [HTML]
4. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-03 13:31:02 - [HTML]
4. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2021-12-03 21:45:38 - [HTML]
5. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-12-04 12:45:43 - [HTML]
5. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-04 13:41:11 - [HTML]
5. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-04 13:42:06 - [HTML]
5. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-04 13:47:18 - [HTML]
16. þingfundur - Arnar Þór Jónsson - Ræða hófst: 2021-12-22 15:39:32 - [HTML]
16. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-22 15:56:56 - [HTML]
16. þingfundur - Arnar Þór Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-22 15:59:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 190 - Komudagur: 2021-12-06 - Sendandi: Geðhjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2021-12-09 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 339 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-02-23 16:31:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2022-01-12 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-07 14:34:16 - [HTML]

Þingmál A9 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-06-09 16:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1261 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-14 14:12:00 [HTML]

Þingmál A11 (framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-01-19 17:31:47 - [HTML]

Þingmál A14 (uppbygging geðdeilda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-02 12:10:00 [HTML]
Þingræður:
25. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-20 16:13:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 690 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Geðhjálp[PDF]

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 532 - Komudagur: 2022-01-16 - Sendandi: Gunnhildur Þórunn Jónsdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2022-01-19 - Sendandi: Þórhildur Rut Sigurðardóttir[PDF]

Þingmál A30 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML]

Þingmál A34 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML]
Þingræður:
32. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-02 18:44:37 - [HTML]
32. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-02-02 18:58:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 894 - Komudagur: 2022-02-21 - Sendandi: Réttindagæslumaður fatlaðra í Reykjavík og á Seltjarnarnesi[PDF]

Þingmál A49 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1092 - Komudagur: 2022-03-14 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A57 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:41:00 [HTML]

Þingmál A59 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-03-07 16:20:55 - [HTML]

Þingmál A69 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:41:00 [HTML]
Þingræður:
41. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-24 11:50:48 - [HTML]

Þingmál A73 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:41:00 [HTML]
Þingræður:
46. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-03 12:54:41 - [HTML]
46. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-03 13:12:31 - [HTML]
46. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-03-03 13:28:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2022-03-22 - Sendandi: Félag strandveiðimanna[PDF]

Þingmál A84 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:43:00 [HTML]

Þingmál A86 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-09 15:51:36 - [HTML]

Þingmál A87 (framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-08 19:22:31 - [HTML]
48. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-08 19:45:01 - [HTML]

Þingmál A88 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-10 11:40:00 [HTML]

Þingmál A91 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-02 10:25:00 [HTML]

Þingmál A102 (frelsi á leigubifreiðamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-02 13:05:00 [HTML]

Þingmál A113 (búningsaðstaða og salerni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (svar) útbýtt þann 2022-02-28 14:52:00 [HTML]

Þingmál A118 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-02 14:25:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-03 14:23:37 - [HTML]
33. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-03 14:50:51 - [HTML]
33. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-03 14:54:52 - [HTML]
33. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-03 15:02:49 - [HTML]
33. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-03 15:06:22 - [HTML]
33. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-03 15:09:55 - [HTML]
33. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-02-03 15:11:27 - [HTML]
33. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-02-03 15:22:33 - [HTML]
33. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-03 15:36:41 - [HTML]
33. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-03 15:59:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2022-02-22 - Sendandi: Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf[PDF]

Þingmál A150 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-14 18:11:37 - [HTML]
51. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-14 18:31:57 - [HTML]
51. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-14 19:25:53 - [HTML]
51. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-14 19:39:51 - [HTML]

Þingmál A151 (breyting á ýmsum lögum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sigþrúður Ármann - Ræða hófst: 2021-12-27 16:23:09 - [HTML]

Þingmál A154 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 13:43:00 [HTML]
Þingræður:
9. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-12-13 16:57:52 - [HTML]
9. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2021-12-13 17:15:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2021-12-16 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2021-12-16 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2021-12-16 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið[PDF]

Þingmál A160 (afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-01-27 17:53:16 - [HTML]

Þingmál A167 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-15 20:46:35 - [HTML]
11. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-15 20:48:49 - [HTML]
11. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-12-15 21:26:18 - [HTML]
12. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-12-16 15:13:33 - [HTML]
26. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-01-25 18:32:38 - [HTML]

Þingmál A168 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-01-18 15:09:38 - [HTML]
23. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-18 15:52:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 720 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Hvítasunnukirkjan Fíladelfía[PDF]
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2022-02-08 - Sendandi: Réttindagæslumaður fatlaðra[PDF]

Þingmál A172 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (frumvarp) útbýtt þann 2022-01-17 14:47:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-18 19:17:28 - [HTML]

Þingmál A178 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-14 14:13:00 [HTML]

Þingmál A181 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2022-02-16 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 634 - Komudagur: 2022-01-25 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]

Þingmál A202 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2022-01-26 17:23:48 - [HTML]

Þingmál A206 (fullgilding fríverslunarsamnings Íslands, Noregs og Liechtenstein og Stóra-Bretlands og Norður-Írlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-28 11:40:00 [HTML]

Þingmál A207 (þolendamiðuð heildarendurskoðun hegningarlaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1191 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A232 (styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-02-02 17:06:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 2022-01-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði[PDF]

Þingmál A247 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (frumvarp) útbýtt þann 2022-01-20 18:46:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-03 16:59:24 - [HTML]
33. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-02-03 17:39:09 - [HTML]
33. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-02-03 18:04:36 - [HTML]
33. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-03 18:34:13 - [HTML]
33. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2022-02-03 18:38:34 - [HTML]
33. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-03 18:49:29 - [HTML]
33. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-03 18:58:23 - [HTML]
33. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-03 19:05:43 - [HTML]

Þingmál A251 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1178 - Komudagur: 2022-03-22 - Sendandi: Félag strandveiðimanna[PDF]

Þingmál A270 (sóttvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (frumvarp) útbýtt þann 2022-01-31 14:52:00 [HTML]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-04-28 00:34:58 - [HTML]

Þingmál A279 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A287 (skráð sambúð fleiri en tveggja aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (þáltill.) útbýtt þann 2022-02-08 15:59:00 [HTML]

Þingmál A307 (valfrjáls bókun við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (þáltill.) útbýtt þann 2022-02-03 11:32:00 [HTML]

Þingmál A310 (fjórði orkupakkinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 831 - Komudagur: 2022-02-16 - Sendandi: Storm Orka ehf.[PDF]

Þingmál A333 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-08 15:18:00 [HTML]

Þingmál A334 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-03-08 18:53:15 - [HTML]
48. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-08 19:10:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1209 - Komudagur: 2022-03-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1211 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Santewines SAS[PDF]
Dagbókarnúmer 1216 - Komudagur: 2022-03-25 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A349 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-02-22 15:51:25 - [HTML]

Þingmál A358 (aðgerðir til að fækka bílum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-02-10 14:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1482 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:04:00 [HTML]

Þingmál A362 (aðkoma Alþingis að sóttvarnaráðstöfunum í heimsfaraldri)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-05-16 16:43:34 - [HTML]

Þingmál A367 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML]

Þingmál A369 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML]
Þingræður:
44. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-03-01 14:56:59 - [HTML]

Þingmál A370 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML]

Þingmál A386 (fiskveiðistjórn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-09 12:21:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2022-03-16 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 3523 - Komudagur: 2022-03-07 - Sendandi: Matvælaráðuneytið[PDF]

Þingmál A389 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1091 - Komudagur: 2022-03-14 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A398 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-28 14:52:00 [HTML]

Þingmál A415 (aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022--2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Blóðbankinn[PDF]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 3462 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Þingmál A418 (mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2022-04-04 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A420 (ÖSE-þingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-03 14:35:00 [HTML]

Þingmál A429 (NATO-þingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-07 14:45:00 [HTML]

Þingmál A441 (utanríkis- og alþjóðamál 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-08 17:31:00 [HTML]
Þingræður:
50. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-10 12:03:19 - [HTML]
50. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-03-10 12:32:00 - [HTML]
50. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-10 14:04:26 - [HTML]
50. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2022-03-10 15:57:02 - [HTML]

Þingmál A442 (norrænt samstarf 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML]

Þingmál A450 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-09 16:50:00 [HTML]
Þingræður:
54. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-22 19:30:36 - [HTML]
54. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-22 19:37:09 - [HTML]
54. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-22 19:45:51 - [HTML]
54. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-22 19:50:53 - [HTML]
54. þingfundur - Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson - Ræða hófst: 2022-03-22 19:53:23 - [HTML]
54. þingfundur - Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-22 20:13:59 - [HTML]
54. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-22 20:44:12 - [HTML]
54. þingfundur - Kolbrún Baldursdóttir - Ræða hófst: 2022-03-22 21:00:39 - [HTML]
54. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-03-22 21:44:49 - [HTML]
54. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-22 22:26:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1290 - Komudagur: 2022-04-06 - Sendandi: Dufland[PDF]
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2022-04-06 - Sendandi: Rafrettuhópur Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A453 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 652 (frumvarp) útbýtt þann 2022-03-10 14:14:00 [HTML]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML]
Þingræður:
56. þingfundur - Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-24 19:02:01 - [HTML]
56. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-24 19:21:02 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-29 16:57:29 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-03-29 21:01:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1257 - Komudagur: 2022-03-31 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Sýn hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 3342 - Komudagur: 2022-05-24 - Sendandi: European digital rights[PDF]

Þingmál A470 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-17 14:54:06 - [HTML]
76. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-17 14:58:06 - [HTML]
76. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-17 15:00:19 - [HTML]
76. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-05-17 15:02:45 - [HTML]
76. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2022-05-17 15:34:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3470 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 3486 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Ársæll Hauksson[PDF]
Dagbókarnúmer 3494 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 3508 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samband ungra sjálfstæðismanna[PDF]
Dagbókarnúmer 3520 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Ársæll Hauksson[PDF]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-22 16:47:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-05-17 18:54:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3492 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Lyfjastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 3591 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML]
Þingræður:
64. þingfundur - Georg Eiður Arnarson - Ræða hófst: 2022-04-07 13:27:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2022-03-31 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A520 (njósnaauglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:43:00 [HTML]

Þingmál A536 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3681 - Komudagur: 2022-06-29 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri[PDF]

Þingmál A561 (tæknifrjóvgun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (frumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML]

Þingmál A571 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3649 - Komudagur: 2022-06-10 - Sendandi: Innviðaráðuneytið[PDF]

Þingmál A572 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-17 16:05:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3503 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun[PDF]

Þingmál A590 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-01 15:21:00 [HTML]
Þingræður:
64. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-04-07 18:48:16 - [HTML]
64. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 18:57:52 - [HTML]
64. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 19:01:42 - [HTML]
64. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 19:49:36 - [HTML]
64. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 21:04:09 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 21:06:27 - [HTML]
64. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-04-07 21:46:03 - [HTML]
64. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 22:05:45 - [HTML]
64. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 22:07:36 - [HTML]
64. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 22:10:08 - [HTML]
64. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 22:12:35 - [HTML]
64. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 22:15:06 - [HTML]
64. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-04-07 22:17:56 - [HTML]
64. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-07 22:55:28 - [HTML]
64. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 23:17:26 - [HTML]
64. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-07 23:20:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1362 - Komudagur: 2022-04-25 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A591 (greiðslur vegna umönnunar langveikra eða fatlaðra barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3465 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Umhyggja, félag langveikra barna[PDF]
Dagbókarnúmer 3501 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A595 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-04 14:29:00 [HTML]
Þingræður:
75. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-16 18:55:02 - [HTML]
75. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-16 20:19:18 - [HTML]
75. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2022-05-16 20:27:21 - [HTML]
75. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-16 20:41:43 - [HTML]
75. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-16 20:44:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3456 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 3477 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A596 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3628 - Komudagur: 2022-06-09 - Sendandi: Íslensk hollusta ehf.[PDF]

Þingmál A684 (flutningur fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-09 11:18:00 [HTML]

Þingmál A690 (hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3580 - Komudagur: 2022-06-06 - Sendandi: Arion banki hf.[PDF]

Þingmál A693 (betrun fanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML]

Þingmál A714 (stöðvun brottvísana og endursendinga flóttafólks til Grikklands, Ítalíu og Ungverjalands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (þáltill.) útbýtt þann 2022-06-01 14:42:00 [HTML]

Þingmál A715 (staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Finnlands og Svíþjóðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1112 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-05-31 16:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1157 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-03 16:29:00 [HTML]

Þingmál B2 ()[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Guðni Th. Jóhannesson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2021-11-23 14:04:30 - [HTML]

Þingmál B9 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-11-25 16:35:10 - [HTML]

Þingmál B31 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-12-02 11:01:50 - [HTML]

Þingmál B59 ()[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2021-12-09 13:53:59 - [HTML]
8. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-12-09 14:27:35 - [HTML]
8. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2021-12-09 14:40:33 - [HTML]
8. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2021-12-09 14:52:44 - [HTML]
8. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-09 15:08:29 - [HTML]

Þingmál B77 ()[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2021-12-14 13:29:36 - [HTML]

Þingmál B143 ()[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-01-18 13:42:33 - [HTML]

Þingmál B155 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-01-20 13:40:55 - [HTML]
25. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-01-20 13:55:49 - [HTML]
25. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2022-01-20 14:44:51 - [HTML]
25. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-01-20 14:47:57 - [HTML]
25. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-01-20 14:51:30 - [HTML]
25. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-01-20 14:57:36 - [HTML]
25. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-01-20 14:59:59 - [HTML]

Þingmál B168 ()[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-25 15:05:37 - [HTML]

Þingmál B187 (sóttvarnir og takmarkanir á daglegt líf í bólusettu samfélagi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-01-27 11:37:15 - [HTML]
28. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-27 11:55:47 - [HTML]

Þingmál B202 ()[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-02-01 14:15:11 - [HTML]

Þingmál B216 ()[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-02-03 12:27:29 - [HTML]
33. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-02-03 12:29:34 - [HTML]
33. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-02-03 12:38:50 - [HTML]
33. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-02-03 13:20:05 - [HTML]
33. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-02-03 13:32:34 - [HTML]
33. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-02-03 13:54:35 - [HTML]

Þingmál B222 (rafvæðing bílaleiguflotans)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-02-07 15:14:29 - [HTML]

Þingmál B270 ()[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-23 15:03:27 - [HTML]
40. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-02-23 15:14:38 - [HTML]
40. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-02-23 15:18:40 - [HTML]
40. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-02-23 15:30:11 - [HTML]

Þingmál B279 (innrás Rússa í Úkraínu)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-02-24 11:04:45 - [HTML]

Þingmál B284 ()[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-02-24 13:14:56 - [HTML]

Þingmál B287 (móttaka flóttafólks frá Úkraínu)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-28 15:09:41 - [HTML]

Þingmál B299 ()[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2022-03-02 15:21:21 - [HTML]
45. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-02 15:23:38 - [HTML]
45. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-03-02 15:36:44 - [HTML]

Þingmál B300 (ástandið í Úkraínu og áhrifin hér á landi)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-02 15:55:47 - [HTML]
45. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-02 16:01:07 - [HTML]
45. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-03-02 16:11:35 - [HTML]

Þingmál B324 (samspil verðbólgu og vaxta)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-03 11:50:28 - [HTML]

Þingmál B334 ()[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-07 17:09:32 - [HTML]
47. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-03-07 17:18:44 - [HTML]
47. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-07 17:31:29 - [HTML]
47. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-03-07 18:17:43 - [HTML]
47. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-03-07 18:22:11 - [HTML]
47. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2022-03-07 18:27:56 - [HTML]
47. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-03-07 18:32:59 - [HTML]
47. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2022-03-07 18:38:00 - [HTML]
47. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-03-07 18:48:50 - [HTML]

Þingmál B342 ()[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-09 15:32:27 - [HTML]

Þingmál B344 (óundirbúinn fyrirspurnatími)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-03-10 11:02:44 - [HTML]

Þingmál B352 ()[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-03-09 16:47:54 - [HTML]

Þingmál B399 (þróunarsamvinna og Covid-19)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-22 14:13:11 - [HTML]

Þingmál B405 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-23 15:51:51 - [HTML]

Þingmál B486 (umhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-30 15:42:26 - [HTML]
60. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-03-30 15:58:11 - [HTML]
60. þingfundur - Hilda Jana Gísladóttir - Ræða hófst: 2022-03-30 16:13:12 - [HTML]

Þingmál B487 ()[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-30 16:32:34 - [HTML]

Þingmál B519 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-04-07 16:13:59 - [HTML]

Þingmál B524 ()[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-08 10:35:02 - [HTML]

Þingmál B599 ()[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-05-17 13:46:15 - [HTML]
76. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-05-17 13:55:17 - [HTML]

Þingmál B679 ()[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-06-08 19:47:16 - [HTML]
87. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-06-08 21:16:26 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-09-16 16:28:02 - [HTML]
45. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-12-09 16:48:43 - [HTML]
47. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2022-12-12 18:25:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2022-10-06 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 871 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands[PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 497 - Komudagur: 2022-11-16 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 499 - Komudagur: 2022-11-16 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A8 (tæknifrjóvgun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 17:09:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-22 13:21:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2022-10-13 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]

Þingmál A20 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A24 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-11 14:53:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Hilmar Garðars Þorsteinsson[PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2022-12-05 - Sendandi: BSRB[PDF]
Dagbókarnúmer 684 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Sameyki[PDF]
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]
Dagbókarnúmer 693 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: MATVÍS - Matvæla- og veitingafélag Íslands, Rafiðnaðarsamband Íslands, VM - félag vélstjóra og málmtæknimanna og Samiðn[PDF]
Dagbókarnúmer 697 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: VR[PDF]
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A25 (innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4094 - Komudagur: 2023-03-15 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A27 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-15 08:56:00 [HTML]

Þingmál A30 (rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-15 15:52:00 [HTML]

Þingmál A32 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 10:43:00 [HTML]

Þingmál A33 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 742 - Komudagur: 2022-12-08 - Sendandi: Barnaheill[PDF]
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2022-12-09 - Sendandi: Stígamót,samtök kvenna[PDF]
Dagbókarnúmer 762 - Komudagur: 2022-12-09 - Sendandi: Jafnréttisskóli Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A35 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4087 - Komudagur: 2023-03-14 - Sendandi: Barnaheill[PDF]

Þingmál A45 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 370 - Komudagur: 2022-11-07 - Sendandi: Genspect[PDF]
Dagbókarnúmer 411 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista[PDF]

Þingmál A47 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-15 17:07:00 [HTML]

Þingmál A52 (breytingar á aðalnámskrá í grunnskóla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2022-10-28 - Sendandi: Skólastjórafélag Íslands[PDF]

Þingmál A53 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 2022-11-16 - Sendandi: Í-ess bændur[PDF]

Þingmál A61 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-22 11:18:00 [HTML]

Þingmál A66 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-22 13:20:00 [HTML]

Þingmál A80 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 17:10:00 [HTML]

Þingmál A86 (samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 467 - Komudagur: 2022-11-15 - Sendandi: ICAN International Campaign to Abolish Nuclear Weapons[PDF]

Þingmál A90 (réttlát græn umskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 394 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: BSRB[PDF]

Þingmál A91 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:57:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 592 - Komudagur: 2022-11-29 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A98 (uppbygging geðdeilda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-20 13:22:00 [HTML]

Þingmál A105 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:58:00 [HTML]

Þingmál A108 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4284 - Komudagur: 2023-04-03 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A120 (búvörulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 380 - Komudagur: 2022-10-28 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A127 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:59:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4265 - Komudagur: 2023-03-31 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A128 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:59:00 [HTML]

Þingmál A132 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-10 15:42:23 - [HTML]

Þingmál A135 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 13:00:00 [HTML]

Þingmál A143 (ráðstöfun útvarpsgjalds)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4065 - Komudagur: 2023-03-14 - Sendandi: Útvarp Saga[PDF]

Þingmál A145 (dýrahald og velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-16 17:10:00 [HTML]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 16:17:00 [HTML]
Þingræður:
9. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-27 17:00:36 - [HTML]
9. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-27 17:01:59 - [HTML]
49. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-12-15 00:03:24 - [HTML]
49. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-15 00:21:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra og Bifreiðastjórafélagið Frami[PDF]
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 2022-12-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði[PDF]

Þingmál A212 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-11-23 14:36:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2022-10-25 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi[PDF]

Þingmál A213 (fjarvinnustefna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 300 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: BSRB[PDF]

Þingmál A214 (sveigjanleg tilhögun á fæðingar- og foreldraorlofi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 227 - Komudagur: 2022-10-25 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands[PDF]

Þingmál A268 (tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 940 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-01-16 13:00:00 [HTML]

Þingmál A272 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML]

Þingmál A277 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML]

Þingmál A326 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-03-15 20:47:13 - [HTML]

Þingmál A353 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-18 15:59:00 [HTML]

Þingmál A374 (undirritun og fullgilding valfrjálsrar bókunar við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarlega réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-20 14:44:00 [HTML]

Þingmál A381 (fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-21 10:58:00 [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-21 10:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 752 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-08 15:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 769 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-09 18:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 961 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-01-23 15:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1112 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-02-09 15:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1274 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-03-09 13:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1337 (lög í heild) útbýtt þann 2023-03-15 21:00:00 [HTML]
Þingræður:
22. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-25 14:35:38 - [HTML]
22. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-10-25 17:50:15 - [HTML]
22. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-25 19:57:19 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-03 11:33:22 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-03 11:55:13 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-03 12:11:25 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 19:40:01 - [HTML]
62. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-07 20:39:06 - [HTML]
64. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-02-09 12:56:38 - [HTML]
80. þingfundur - Viðar Eggertsson - Ræða hófst: 2023-03-14 15:24:17 - [HTML]
81. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-15 19:47:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 418 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2022-11-11 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2022-11-30 - Sendandi: UNHCR Representation for Northern Europe[PDF]
Dagbókarnúmer 631 - Komudagur: 2022-12-02 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 764 - Komudagur: 2022-12-09 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A384 (minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-25 20:05:00 [HTML]

Þingmál A393 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-27 14:04:00 [HTML]

Þingmál A396 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML]

Þingmál A414 (stöðvun brottvísana og endursendinga flóttafólks til Grikklands, Ítalíu og Ungverjalands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (þáltill.) útbýtt þann 2022-11-08 14:55:00 [HTML]

Þingmál A428 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2022-11-24 - Sendandi: Ragnar Halldór Hall og Gestur Jónsson[PDF]

Þingmál A433 (sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 14:42:00 [HTML]

Þingmál A456 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (frumvarp) útbýtt þann 2022-11-16 14:55:00 [HTML]

Þingmál A457 (skráð sambúð fleiri en tveggja aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (þáltill.) útbýtt þann 2022-11-17 15:32:00 [HTML]

Þingmál A476 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2022-12-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl.[PDF]

Þingmál A487 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 744 - Komudagur: 2022-12-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A497 (kosningalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4854 - Komudagur: 2023-05-26 - Sendandi: Ungmennaráð Barnaheilla[PDF]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3864 - Komudagur: 2023-02-21 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 3878 - Komudagur: 2023-02-23 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A532 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 722 - Komudagur: 2022-12-07 - Sendandi: NPA miðstöðin[PDF]

Þingmál A535 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3894 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 4019 - Komudagur: 2023-03-10 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A537 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1479 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-03-30 15:44:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3770 - Komudagur: 2023-01-17 - Sendandi: Samtök smærri útgerða[PDF]

Þingmál A538 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3746 - Komudagur: 2023-01-10 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda[PDF]

Þingmál A543 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML]
Þingræður:
115. þingfundur - Bergþór Ólason (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-01 15:47:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3753 - Komudagur: 2023-01-10 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4342 - Komudagur: 2023-04-12 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið[PDF]

Þingmál A577 (skipun nefndar til að greina sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda í heimsfaraldri kórónuveirunnar í ljósi mannréttindakafla stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (þáltill.) útbýtt þann 2022-12-14 12:22:00 [HTML]

Þingmál A581 (hungursneyðin í Úkraínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (þáltill.) útbýtt þann 2022-12-15 13:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1288 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-03-13 14:52:00 [HTML]

Þingmál A586 (kostir og gallar hugsanlegrar aðildar Íslands að tollabandalagi Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2022-12-15 20:53:00 [HTML]

Þingmál A588 (fjármögnunarviðskipti með verðbréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-16 11:49:00 [HTML]

Þingmál A589 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3984 - Komudagur: 2023-03-06 - Sendandi: Hopp Mobility ehf.[PDF]

Þingmál A595 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-16 12:59:00 [HTML]

Þingmál A597 (íþrótta- og æskulýðsstarf)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3998 - Komudagur: 2023-03-07 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A599 (skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (frumvarp) útbýtt þann 2023-01-23 17:13:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4035 - Komudagur: 2023-03-13 - Sendandi: Eydís Mary Jónsdóttir[PDF]

Þingmál A647 (Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-31 13:03:00 [HTML]

Þingmál A648 (NATO-þingið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-01 17:43:00 [HTML]

Þingmál A652 (hindranir fjölmiðla á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-01-31 13:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1246 (svar) útbýtt þann 2023-03-07 17:30:00 [HTML]

Þingmál A662 (Vestnorræna ráðið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-01 15:27:00 [HTML]

Þingmál A687 (Alþjóðaþingmannasambandið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-01 16:05:00 [HTML]

Þingmál A736 (stöðlun byggingareininga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1120 (þáltill.) útbýtt þann 2023-02-20 14:42:00 [HTML]

Þingmál A751 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-02-21 13:10:00 [HTML]

Þingmál A783 (Evrópuráðsþingið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-06 14:54:00 [HTML]

Þingmál A795 (aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-02-28 19:21:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4079 - Komudagur: 2023-03-14 - Sendandi: UN Women - Jafnréttisstofnun Samein. þjóðanna[PDF]
Dagbókarnúmer 4176 - Komudagur: 2023-03-22 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 4194 - Komudagur: 2023-03-23 - Sendandi: Barnaheill[PDF]
Dagbókarnúmer 4593 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Málfrelsis - Samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi[PDF]
Dagbókarnúmer 4722 - Komudagur: 2023-05-15 - Sendandi: Magnús Kjartansson[PDF]

Þingmál A803 (nafnskírteini)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML]

Þingmál A832 (norrænt samstarf 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-13 17:45:00 [HTML]

Þingmál A852 (utanríkis- og alþjóðamál 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-14 15:52:00 [HTML]

Þingmál A857 (aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum fyrir árin 2023-2027)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4289 - Komudagur: 2023-04-03 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4330 - Komudagur: 2023-04-11 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 4788 - Komudagur: 2023-05-22 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið[PDF]

Þingmál A860 (aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4266 - Komudagur: 2023-03-31 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4560 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: Björn Bjarnason[PDF]
Dagbókarnúmer 4592 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Maria Elvira Mendez Pinedo[PDF]
Dagbókarnúmer 4605 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Jón Baldvin Hannibalsson[PDF]

Þingmál A893 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 16:47:00 [HTML]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4539 - Komudagur: 2023-05-03 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A921 (hnefaleikar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1450 (frumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 11:31:00 [HTML]

Þingmál A923 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1453 (frumvarp) útbýtt þann 2023-03-29 15:58:00 [HTML]

Þingmál A938 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4834 - Komudagur: 2023-05-25 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið[PDF]

Þingmál A939 (tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4571 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]

Þingmál A944 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1476 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1954 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-03 12:47:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4671 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]

Þingmál A947 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4612 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Internet á Íslandi hf - ISNIC[PDF]
Dagbókarnúmer 4884 - Komudagur: 2023-05-30 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A952 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1488 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:21:00 [HTML]

Þingmál A956 (Mennta- og skólaþjónustustofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4621 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]

Þingmál A970 (bardagaíþróttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1515 (frumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 15:39:00 [HTML]

Þingmál A974 (alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2063 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML]

Þingmál A976 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4909 - Komudagur: 2023-06-01 - Sendandi: Halldór Gunnar Ólafsson[PDF]

Þingmál A979 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4645 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Félag heyrnarlausra[PDF]

Þingmál A980 (rafrænar skuldaviðurkenningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4643 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A982 (aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1530 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4686 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Landssamtök íslenskra stúdenta[PDF]

Þingmál A984 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1532 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML]

Þingmál A987 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-04-25 18:06:58 - [HTML]

Þingmál A1070 (rússneskir togarar á Reykjaneshrygg)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2194 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:33:00 [HTML]

Þingmál B1 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Guðni Th. Jóhannesson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2022-09-13 14:15:27 - [HTML]

Þingmál B10 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-09-14 20:42:08 - [HTML]
2. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-09-14 20:55:52 - [HTML]

Þingmál B342 (Staða íslensks sjávarútvegs í alþjóðlegri samkeppni og tækifæri í markaðssetningu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-11-28 15:57:50 - [HTML]

Þingmál B473 (fríverslunarsamningur við Breta)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-01-23 15:11:54 - [HTML]

Þingmál B641 (aðgerðir stjórnvalda í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-27 15:04:43 - [HTML]

Þingmál B704 (Fjölmiðlafrelsi)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2023-03-09 11:35:14 - [HTML]

Þingmál B979 (Stytting vinnuvikunnar)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2023-05-23 15:07:53 - [HTML]

Þingmál B992 (tollfrjáls innflutningur frá Úkraínu)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-30 13:35:03 - [HTML]

Þingmál B1049 ()[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2023-06-07 21:10:26 - [HTML]
120. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-06-07 21:15:47 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-05 13:21:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-09-14 17:07:10 - [HTML]
3. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2023-09-14 18:29:58 - [HTML]
3. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-14 19:04:44 - [HTML]
45. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2023-12-07 14:20:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 2023-10-04 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2023-10-09 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 76 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: NPA miðstöðin svf[PDF]
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2023-11-17 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-12-13 16:37:43 - [HTML]

Þingmál A6 (kosningalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 577 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Þorkell Helgason[PDF]

Þingmál A12 (velferð dýra)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2023-10-25 17:14:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 806 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: Hagsmunafélag stóðbænda[PDF]

Þingmál A13 (breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML]

Þingmál A20 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-18 16:19:05 - [HTML]

Þingmál A22 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML]
Þingræður:
66. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-06 15:08:15 - [HTML]
66. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-06 15:25:38 - [HTML]
66. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-06 15:30:23 - [HTML]
66. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-06 15:41:53 - [HTML]
66. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-06 15:57:20 - [HTML]
66. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-06 16:02:07 - [HTML]

Þingmál A27 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2024-01-17 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A30 (mótun heildstæðrar stefnu um áfengis- og vímuefnavarnir)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-02-06 17:19:38 - [HTML]
66. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-06 17:32:45 - [HTML]

Þingmál A32 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1290 - Komudagur: 2023-12-20 - Sendandi: Félag heyrnarlausra[PDF]
Dagbókarnúmer 1534 - Komudagur: 2024-02-21 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið[PDF]

Þingmál A33 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-01-31 16:54:43 - [HTML]

Þingmál A36 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 12:46:00 [HTML]
Þingræður:
20. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-10-25 17:57:45 - [HTML]
20. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-10-25 18:12:10 - [HTML]

Þingmál A43 (grænir hvatar fyrir bændur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 178 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Ungir umhverfissinnar[PDF]

Þingmál A47 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-25 19:08:59 - [HTML]

Þingmál A57 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-13 19:43:00 [HTML]
Þingræður:
21. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-26 14:15:18 - [HTML]

Þingmál A60 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-11-09 14:58:32 - [HTML]

Þingmál A68 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-13 19:44:00 [HTML]

Þingmál A78 (barnalög og tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 13:14:00 [HTML]
Þingræður:
66. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-06 17:40:36 - [HTML]
66. þingfundur - Sigþrúður Ármann - Ræða hófst: 2024-02-06 17:52:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1539 - Komudagur: 2024-02-22 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]

Þingmál A80 (minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-14 14:33:00 [HTML]
Þingræður:
27. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-09 15:19:55 - [HTML]

Þingmál A91 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-02-07 18:47:42 - [HTML]

Þingmál A93 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-02-07 19:12:03 - [HTML]

Þingmál A99 (bann við hvalveiðum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2023-09-21 14:33:40 - [HTML]
8. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-21 14:49:38 - [HTML]
8. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-21 14:53:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 487 - Komudagur: 2023-10-24 - Sendandi: Rósa Líf Darradóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2023-10-21 - Sendandi: Umsagnir mótteknar með tölvupóstum 21. október 2023[PDF]
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 2023-10-22 - Sendandi: Umsagnir mótteknar með tölvupóstum 22. október 2023[PDF]
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Umsagnir mótteknar með tölvupóstum 23. október 2023[PDF]
Dagbókarnúmer 610 - Komudagur: 2023-10-24 - Sendandi: Umsagnir mótteknar með tölvupóstum 24. október 2023[PDF]

Þingmál A100 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-02-08 12:37:36 - [HTML]

Þingmál A102 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2023-10-18 17:07:49 - [HTML]

Þingmál A103 (breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu kynsegin fólks)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-17 16:31:31 - [HTML]

Þingmál A105 (samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1796 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: International Campaign To Abolish Nuclear Weapons[PDF]

Þingmál A117 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:46:00 [HTML]

Þingmál A128 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-15 11:22:00 [HTML]

Þingmál A137 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A145 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2024-03-22 13:27:03 - [HTML]

Þingmál A147 (eignarréttur og erfð lífeyris)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2024-03-22 13:56:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A148 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 14:31:00 [HTML]

Þingmál A150 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 14:50:00 [HTML]

Þingmál A160 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 14:41:00 [HTML]

Þingmál A181 (póstþjónusta)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-12-12 14:17:34 - [HTML]

Þingmál A182 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 201 - Komudagur: 2023-10-13 - Sendandi: Eyjafjarðarsveit[PDF]

Þingmál A186 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-19 17:55:56 - [HTML]
6. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-19 19:27:26 - [HTML]

Þingmál A190 (rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-21 11:22:00 [HTML]

Þingmál A204 (samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-11 16:23:21 - [HTML]

Þingmál A224 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A226 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-09-26 19:08:05 - [HTML]
40. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-11-29 23:08:07 - [HTML]

Þingmál A234 (stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-09-21 16:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 779 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-13 22:11:00 [HTML]
Þingræður:
10. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2023-09-28 14:55:39 - [HTML]
50. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-14 15:43:28 - [HTML]
50. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-14 16:16:14 - [HTML]
50. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-12-14 16:23:23 - [HTML]
50. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-12-14 16:42:51 - [HTML]

Þingmál A238 (Miðstöð menntunar og skólaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 636 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-11-28 13:39:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-10-09 17:15:31 - [HTML]
45. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-12-07 12:57:29 - [HTML]

Þingmál A239 (Mannréttindastofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-28 11:43:32 - [HTML]
10. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-28 12:39:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 341 - Komudagur: 2023-10-25 - Sendandi: Geðhjálp[PDF]

Þingmál A242 (geðheilbrigðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (svar) útbýtt þann 2023-10-10 13:16:00 [HTML]

Þingmál A253 (útvistun verkefna Samkeppniseftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (svar) útbýtt þann 2024-01-22 14:31:00 [HTML]

Þingmál A265 (úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - svar - Ræða hófst: 2023-11-06 16:40:02 - [HTML]

Þingmál A303 (kostir og gallar hugsanlegrar aðildar Íslands að tollabandalagi Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML]
Þingskjal nr. 984 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-02-01 13:36:00 [HTML]

Þingmál A305 (valfrjáls bókun við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (þáltill.) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML]

Þingmál A307 (bardagaíþróttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML]

Þingmál A313 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML]
Þingræður:
17. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-18 17:36:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 345 - Komudagur: 2023-10-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 2023-11-01 - Sendandi: BSRB[PDF]
Dagbókarnúmer 561 - Komudagur: 2023-11-06 - Sendandi: VR[PDF]
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2023-11-06 - Sendandi: Fagfélögin[PDF]
Dagbókarnúmer 583 - Komudagur: 2023-11-07 - Sendandi: Kjaradeild Verkfræðingafélags Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2023-11-07 - Sendandi: Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði[PDF]
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2023-11-07 - Sendandi: Sameyki[PDF]

Þingmál A316 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-11 15:52:05 - [HTML]
13. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-11 15:57:36 - [HTML]

Þingmál A349 (vopnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 842 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: Indriði R. Grétarsson[PDF]

Þingmál A408 (innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-22 19:48:21 - [HTML]

Þingmál A409 (læsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1759 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML]

Þingmál A415 (skipun nefndar til að greina sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda í heimsfaraldri kórónuveirunnar í ljósi mannréttindakafla stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (þáltill.) útbýtt þann 2023-10-25 14:43:00 [HTML]

Þingmál A448 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML]

Þingmál A449 (almennar sanngirnisbætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 898 - Komudagur: 2023-11-28 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A462 (framkvæmd markaðskönnunar og undirbúningur útboðs á póstmarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (þáltill.) útbýtt þann 2023-11-07 16:24:00 [HTML]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: FRÍSK - Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði[PDF]
Dagbókarnúmer 965 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins[PDF]

Þingmál A478 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 718 - Komudagur: 2023-11-16 - Sendandi: Innviðaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2023-12-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A480 (hagsmunir brotaþola varðandi aðgengi sakbornings að gögnum í sakamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (svar) útbýtt þann 2024-02-20 13:23:00 [HTML]

Þingmál A484 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2023-11-14 18:31:17 - [HTML]

Þingmál A505 (búvörulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1270 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-03-18 19:03:00 [HTML]
Þingræður:
88. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-03-19 17:50:42 - [HTML]
88. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-19 18:04:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1052 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 1065 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A506 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (frumvarp) útbýtt þann 2023-11-15 17:01:00 [HTML]

Þingmál A507 (kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Halldór Rósmundur Guðjónsson[PDF]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-20 14:59:00 [HTML]

Þingmál A511 (aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1673 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]

Þingmál A521 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-01-30 15:05:28 - [HTML]
60. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2024-01-30 15:43:04 - [HTML]
60. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-01-30 15:58:36 - [HTML]

Þingmál A533 (breytingar á lögum um mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2024-02-05 18:29:43 - [HTML]
65. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-02-05 18:31:22 - [HTML]

Þingmál A535 (landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1246 - Komudagur: 2023-12-15 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök[PDF]

Þingmál A540 (staða barna innan trúfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1758 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML]

Þingmál A541 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1118 - Komudagur: 2023-12-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]

Þingmál A543 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:21:00 [HTML]

Þingmál A558 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Moldóvu)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2024-01-22 18:46:55 - [HTML]

Þingmál A577 (mat á endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-02-20 15:00:50 - [HTML]
75. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2024-02-20 15:11:05 - [HTML]

Þingmál A581 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-07 13:55:07 - [HTML]
82. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-07 14:27:53 - [HTML]

Þingmál A584 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-12-15 16:26:00 [HTML]

Þingmál A605 (innviðir og þjóðaröryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (svar) útbýtt þann 2024-02-19 14:34:00 [HTML]

Þingmál A619 (,,Gullhúðun" við innleiðingu EES-gerða frá árinu 2010 til 2022)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-03-12 15:48:49 - [HTML]

Þingmál A620 (skipulag og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 926 (frumvarp) útbýtt þann 2024-01-24 14:39:00 [HTML]

Þingmál A625 (norrænt samstarf 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-26 14:59:00 [HTML]

Þingmál A633 (Evrópuráðsþingið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-31 16:22:00 [HTML]

Þingmál A634 (NATO-þingið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 18:54:00 [HTML]
Þingræður:
63. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-01 16:20:18 - [HTML]

Þingmál A635 (bókun 35 við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2024-02-13 17:25:54 - [HTML]

Þingmál A656 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-31 16:56:00 [HTML]

Þingmál A659 (flutningur fólks til Venesúela)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-11 18:12:40 - [HTML]

Þingmál A691 (meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-09 16:22:00 [HTML]

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1448 - Komudagur: 2024-02-15 - Sendandi: Grindavíkurbær[PDF]

Þingmál A707 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2053 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-21 23:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2097 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2024-06-22 16:09:00 [HTML]
Þingræður:
74. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2024-02-19 18:00:27 - [HTML]
74. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-19 18:11:02 - [HTML]
74. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-19 18:13:17 - [HTML]
75. þingfundur - Brynhildur Björnsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-20 16:28:32 - [HTML]
130. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-22 16:32:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1690 - Komudagur: 2024-03-08 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 2425 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 13:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1712 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-15 20:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1719 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2024-05-16 13:39:00 [HTML]
Þingræður:
79. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-04 16:07:28 - [HTML]
79. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-03-04 16:45:42 - [HTML]
79. þingfundur - Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-04 21:12:24 - [HTML]
113. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-05-16 14:11:23 - [HTML]
113. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-16 16:02:13 - [HTML]
113. þingfundur - Halldóra Mogensen (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-05-16 16:26:03 - [HTML]
113. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-16 18:21:45 - [HTML]
113. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-16 19:17:36 - [HTML]
113. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-16 20:52:09 - [HTML]
113. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2024-05-16 21:42:37 - [HTML]
114. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2024-05-17 13:53:46 - [HTML]
114. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2024-05-17 13:57:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1755 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: UN Women Ísland[PDF]
Dagbókarnúmer 1757 - Komudagur: 2024-03-19 - Sendandi: UNICEF á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1775 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: FTA - félag talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd[PDF]
Dagbókarnúmer 2336 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna[PDF]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2134 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Þingmál A728 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1773 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A740 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1399 (svar) útbýtt þann 2024-04-08 14:41:00 [HTML]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-06 17:04:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2086 - Komudagur: 2024-04-22 - Sendandi: Heimstaden[PDF]

Þingmál A771 (dánaraðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1168 (frumvarp) útbýtt þann 2024-03-05 17:42:00 [HTML]
Þingræður:
82. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-07 13:00:52 - [HTML]
82. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-07 16:58:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1720 - Komudagur: 2024-03-14 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2060 - Komudagur: 2024-04-17 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista[PDF]

Þingmál A808 (ákvarðanir nr. 185/2023 um breytingu á IX. viðauka og nr. 240/2023 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-12 14:34:00 [HTML]

Þingmál A809 (stefna um stuðning Íslands við Úkraínu 2024--2028)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-19 19:03:34 - [HTML]
88. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-03-19 19:24:12 - [HTML]
88. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2024-03-19 19:38:01 - [HTML]
88. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-19 19:52:28 - [HTML]
88. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2024-03-19 20:02:44 - [HTML]
102. þingfundur - Bjarni Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-04-24 17:31:16 - [HTML]
102. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-24 18:23:08 - [HTML]
103. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2024-04-29 15:15:33 - [HTML]

Þingmál A839 (geðdeildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1585 (svar) útbýtt þann 2024-04-30 17:21:00 [HTML]

Þingmál A864 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2019 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök[PDF]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML]
Þingræður:
90. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2024-03-21 17:31:25 - [HTML]
90. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-21 17:48:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Embætti landlæknis[PDF]
Dagbókarnúmer 2002 - Komudagur: 2024-04-11 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A880 (skyldutryggingar lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-11 11:23:17 - [HTML]

Þingmál A903 (skráð trúfélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-04-24 15:57:32 - [HTML]

Þingmál A904 (sjúkraskrár og landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML]
Þingræður:
94. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-11 17:12:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2422 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A905 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2164 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A906 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1351 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00
Þingræður:
94. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-11 17:51:37 - [HTML]

Þingmál A907 (landlæknir og lýðheilsa og sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1352 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2290 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 2445 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið[PDF]

Þingmál A912 (frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1675 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-13 14:35:00 [HTML]
Þingræður:
114. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-05-17 15:43:18 - [HTML]

Þingmál A914 (innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML]
Þingræður:
94. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-04-11 12:42:33 - [HTML]

Þingmál A916 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML]
Þingræður:
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-11 13:15:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2104 - Komudagur: 2024-04-24 - Sendandi: Nasdaq verðbréfamiðstöð[PDF]
Dagbókarnúmer 2114 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Arion banki[PDF]
Dagbókarnúmer 2117 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]

Þingmál A919 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2808 - Komudagur: 2024-06-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A922 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML]

Þingmál A923 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2024-04-11 14:02:43 - [HTML]

Þingmál A925 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2627 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 2634 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Landssamtökin Geðhjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 2643 - Komudagur: 2024-05-29 - Sendandi: Dómarafélag Íslands[PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML]
Þingræður:
101. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-23 15:24:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Víðir Smári Petersen[PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum[PDF]

Þingmál A935 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2024-04-15 18:13:40 - [HTML]
95. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-04-15 18:47:39 - [HTML]
95. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2024-04-15 19:11:12 - [HTML]

Þingmál A936 (sviðslistir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2437 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Björn Ingiberg Jónsson[PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2024-04-18 14:19:34 - [HTML]
98. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2024-04-18 17:36:57 - [HTML]
99. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-04-19 13:50:38 - [HTML]
99. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-04-19 14:58:49 - [HTML]
99. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2024-04-19 17:20:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2244 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2386 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök[PDF]
Dagbókarnúmer 2400 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök[PDF]
Dagbókarnúmer 2480 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Félag yfirlögregluþjóna[PDF]

Þingmál A1074 (sparnaður í gulli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1562 (þáltill.) útbýtt þann 2024-04-19 15:44:00 [HTML]

Þingmál A1076 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:02:00 [HTML]

Þingmál A1095 (framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2411 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 2441 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A1099 (utanríkis- og alþjóðamál 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1634 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-05-10 16:06:00 [HTML]
Þingræður:
110. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-13 15:58:59 - [HTML]
110. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-05-13 17:14:33 - [HTML]
110. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-13 17:45:06 - [HTML]
110. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-05-13 18:43:31 - [HTML]
110. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-13 18:53:27 - [HTML]
110. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2024-05-13 19:00:32 - [HTML]

Þingmál A1105 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1657 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-08 14:52:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2860 - Komudagur: 2024-06-26 - Sendandi: Hugarafl[PDF]
Dagbókarnúmer 2880 - Komudagur: 2024-07-12 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2881 - Komudagur: 2024-07-15 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2882 - Komudagur: 2024-07-15 - Sendandi: ÖBÍ - réttindasamtök[PDF]

Þingmál B13 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-13 19:43:13 - [HTML]
2. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-13 21:02:00 - [HTML]
2. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-13 21:07:57 - [HTML]

Þingmál B111 ()[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-19 13:58:02 - [HTML]

Þingmál B120 ()[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Aðalsteinn Haukur Sverrisson - Ræða hófst: 2023-09-20 15:10:54 - [HTML]

Þingmál B151 ()[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-09-28 10:41:54 - [HTML]

Þingmál B152 (Samkeppniseftirlit)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-09-28 13:52:34 - [HTML]
10. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-28 13:54:56 - [HTML]
10. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-09-28 14:08:58 - [HTML]

Þingmál B162 (Ráðstöfun söluágóða af ríkiseignum til fjárfestinga í mikilvægum innviðum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-09 16:03:06 - [HTML]

Þingmál B184 ()[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-10-12 13:13:57 - [HTML]
14. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2023-10-12 14:34:07 - [HTML]
14. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-10-12 16:29:12 - [HTML]

Þingmál B245 (Málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-26 13:33:29 - [HTML]

Þingmál B267 (Sameining framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-07 14:09:23 - [HTML]

Þingmál B283 (launaþróun á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-11-09 11:05:32 - [HTML]

Þingmál B318 (Málefni fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Berglind Harpa Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-15 15:53:36 - [HTML]
32. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-15 15:56:04 - [HTML]

Þingmál B374 (Vopnaburður lögreglu)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-28 14:09:46 - [HTML]

Þingmál B453 ()[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-12-12 13:49:30 - [HTML]

Þingmál B532 ()[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-01-22 15:40:03 - [HTML]

Þingmál B540 ()[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-01-23 13:42:10 - [HTML]

Þingmál B578 ()[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-01-31 15:28:24 - [HTML]

Þingmál B624 ()[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-07 15:16:12 - [HTML]

Þingmál B659 ()[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2024-02-13 15:19:45 - [HTML]
72. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2024-02-13 16:05:04 - [HTML]

Þingmál B693 (öryggis- og varnarmál í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-22 10:47:22 - [HTML]

Þingmál B699 (Gjaldtaka á friðlýstum svæðum)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2024-02-22 11:33:43 - [HTML]

Þingmál B733 ()[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-05 13:35:14 - [HTML]
80. þingfundur - Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-05 13:44:00 - [HTML]

Þingmál B735 ()[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-03-05 13:31:48 - [HTML]

Þingmál B744 (hækkun stýrivaxta og áhrif þeirra á verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-03-07 10:49:16 - [HTML]

Þingmál B816 ()[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2024-03-22 10:44:44 - [HTML]

Þingmál B833 ()[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-10 16:44:48 - [HTML]

Þingmál B862 ()[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-04-16 13:43:08 - [HTML]

Þingmál B869 (tímabil strandveiða)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-04-17 15:30:27 - [HTML]

Þingmál B879 ()[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-04-18 10:49:27 - [HTML]

Þingmál B897 ()[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-23 13:35:37 - [HTML]

Þingmál B947 (öryggi Íslands með áherslu á norðurslóðir)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2024-05-07 15:00:41 - [HTML]

Þingmál B979 ()[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-05-14 13:38:39 - [HTML]

Þingmál B1008 ()[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2024-05-17 10:50:40 - [HTML]
114. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2024-05-17 10:59:08 - [HTML]

Þingmál B1039 ()[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Eva Dögg Davíðsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-05 15:17:04 - [HTML]

Þingmál B1078 (forvarnir og lýðheilsa þegar horft er til aukins aðgengis að áfengi)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-06-11 14:16:26 - [HTML]
120. þingfundur - María Rut Kristinsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-11 14:26:12 - [HTML]
120. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2024-06-11 14:37:40 - [HTML]

Þingmál B1081 ()[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2024-06-12 19:59:27 - [HTML]
121. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2024-06-12 21:02:26 - [HTML]