Úrlausnir.is


Merkimiði - Frelsi


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1109)
Dómasafn Hæstaréttar (275)
Umboðsmaður Alþingis (128)
Stjórnartíðindi - Bls (735)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (897)
Dómasafn Félagsdóms (9)
Dómasafn Landsyfirréttar (35)
Alþingistíðindi (6191)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (85)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (1448)
Lovsamling for Island (346)
Alþingi (11573)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1926:358 nr. 21/1926 [PDF]

Hrd. 1932:423 nr. 40/1931 [PDF]

Hrd. 1938:431 nr. 84/1937 [PDF]

Hrd. 1942:134 nr. 98/1941 [PDF]

Hrd. 1943:237 nr. 118/1942 (Hrafnkatla) [PDF]

Hrd. 1951:445 nr. 161/1949 [PDF]

Hrd. 1952:103 nr. 106/1950 [PDF]

Hrd. 1956:342 nr. 74/1956 [PDF]

Hrd. 1965:424 nr. 125/1964 (Stofnlánadeild - Stóreignaskattur) [PDF]

Hrd. 1967:743 nr. 40/1966 [PDF]

Hrd. 1968:202 nr. 90/1967 [PDF]

Hrd. 1969:1076 nr. 141/1969 [PDF]

Hrd. 1969:1083 nr. 147/1969 [PDF]

Hrd. 1970:1 nr. 2/1970 [PDF]

Hrd. 1970:116 nr. 18/1970 [PDF]

Hrd. 1971:382 nr. 32/1971 [PDF]

Hrd. 1971:1170 nr. 183/1971 [PDF]

Hrd. 1972:780 nr. 100/1971 (Moskwitch 1968) [PDF]

Hrd. 1973:74 nr. 14/1972 [PDF]

Hrd. 1973:782 nr. 80/1972 [PDF]

Hrd. 1974:413 nr. 45/1973 (Ein klukkustund og tuttugu mínútur - Mótmælaganga) [PDF]

Hrd. 1975:28 nr. 6/1975 [PDF]

Hrd. 1975:578 nr. 56/1974 (Lögbann á sjónvarpsþátt) [PDF]
‚Maður er nefndur‘ var þáttur sem fluttur hafði verið um árabil fluttur í útvarpinu. Fyrirsvarsmenn RÚV höfðu tekið ákvörðun um að taka tiltekinn þátt af dagskrá og byggðu ættingjar eins viðfangsefnisins á því að þar lægi fyrir gild ákvörðun. Þátturinn var fluttur samt sem áður og leit Hæstiréttur svo á að fyrirsvarsmennirnir höfðu ekki tekið ákvörðun sem hefði verið bindandi fyrir RÚV sökum starfssviðs síns.
Hrd. 1976:73 nr. 23/1976 [PDF]

Hrd. 1976:1075 nr. 233/1976 [PDF]

Hrd. 1977:80 nr. 116/1975 [PDF]

Hrd. 1977:375 nr. 110/1975 (Varið land) [PDF]

Hrd. 1977:415 nr. 109/1975 [PDF]

Hrd. 1977:463 nr. 44/1976 [PDF]

Hrd. 1977:488 nr. 143/1976 [PDF]

Hrd. 1977:537 nr. 144/1976 [PDF]

Hrd. 1977:672 nr. 145/1976 [PDF]

Hrd. 1977:1184 nr. 112/1976 [PDF]

Hrd. 1978:126 nr. 26/1977 [PDF]

Hrd. 1978:299 nr. 27/1977 [PDF]

Hrd. 1978:414 nr. 49/1977 [PDF]

Hrd. 1978:1071 nr. 196/1976 [PDF]

Hrd. 1978:1086 nr. 197/1976 [PDF]

Hrd. 1979:84 nr. 140/1976 (Þjóðhátíð á Þingvöllum) [PDF]

Hrd. 1979:104 nr. 141/1976 (Þjóðhátíð á Þingvöllum) [PDF]

Hrd. 1979:122 nr. 142/1976 (Þjóðhátíð á Þingvöllum) [PDF]

Hrd. 1979:141 nr. 135/1976 (Þjóðhátíð á Þingvöllum) [PDF]

Hrd. 1979:647 nr. 186/1977 [PDF]

Hrd. 1980:1034 nr. 171/1977 [PDF]

Hrd. 1980:1446 nr. 97/1980 [PDF]

Hrd. 1981:430 nr. 209/1979 (Rannsóknarlögreglumaður í Keflavík) [PDF]
Fulltrúi sýslumanns tók þátt í atburðarás lögreglumanns um að koma fyrir bjór í farangursgeymslu bifreiðar og almennir borgarar fengnir til að plata bílstjórann til að skutla bjór milli sveitarfélaga. Bílstjórinn var svo handtekinn fyrir smygl á bjór og úrskurðaður í gæsluvarðhald.
Hrd. 1981:708 nr. 115/1981 [PDF]

Hrd. 1981:834 nr. 198/1978 (Bæjarlögmaður) [PDF]

Hrd. 1981:1046 nr. 162/1981 [PDF]

Hrd. 1981:1129 nr. 204/1981 [PDF]

Hrd. 1981:1413 nr. 230/1981 [PDF]

Hrd. 1982:568 nr. 79/1982 [PDF]

Hrd. 1982:1175 nr. 139/1982 [PDF]

Hrd. 1982:1187 nr. 163/1982 [PDF]

Hrd. 1983:56 nr. 63/1982 [PDF]

Hrd. 1983:523 nr. 127/1980 [PDF]

Hrd. 1983:898 nr. 188/1980 [PDF]

Hrd. 1983:906 nr. 189/1979 [PDF]

Hrd. 1983:947 nr. 235/1982 [PDF]

Hrd. 1983:1232 nr. 196/1983 [PDF]

Hrd. 1983:1578 nr. 156/1983 [PDF]

Hrd. 1984:336 nr. 41/1982 [PDF]

Hrd. 1984:1006 nr. 135/1984 [PDF]

Hrd. 1984:1023 nr. 158/1984 [PDF]

Hrd. 1984:1255 nr. 219/1984 [PDF]

Hrd. 1984:1257 nr. 220/1984 [PDF]

Hrd. 1984:1319 nr. 226/1984 [PDF]

Hrd. 1985:352 nr. 71/1985 [PDF]

Hrd. 1985:625 nr. 111/1983 (Hagkaup) [PDF]

Hrd. 1985:970 nr. 191/1985 [PDF]

Hrd. 1985:973 nr. 192/1985 [PDF]

Hrd. 1985:975 nr. 198/1985 [PDF]

Hrd. 1986:740 nr. 143/1986 [PDF]

Hrd. 1987:775 nr. 206/1986 [PDF]

Hrd. 1987:1158 nr. 260/1987 [PDF]

Hrd. 1987:1280 nr. 272/1986 (Þorgeir Þorgeirs) [PDF]

Hrd. 1987:1649 nr. 337/1987 [PDF]

Hrd. 1988:267 nr. 14/1987 [PDF]

Hrd. 1988:372 nr. 53/1987 [PDF]

Hrd. 1988:786 nr. 32/1987 [PDF]

Hrd. 1988:1090 nr. 214/1988 [PDF]

Hrd. 1988:1092 nr. 251/1988 [PDF]

Hrd. 1988:1105 nr. 294/1988 [PDF]

Hrd. 1988:1125 nr. 301/1988 [PDF]

Hrd. 1988:1696 nr. 137/1987 [PDF]

Hrd. 1988:1737 nr. 416/1988 [PDF]

Hrd. 1989:28 nr. 5/1989 (Ríkisendurskoðun) [PDF]
Ríkisendurskoðun hafði krafist aðgangs að sjúkraskýrslum ákveðins tímabils í því skyni að sannreyna hvort gjaldskrárreikningar sem nafngreindur heimilislæknir hafði gert og fengið greitt fyrir ættu stoð í skýrslunum. Eingöngu trúnaðarlæknir stofnunarinnar fengi að kynna sér efni skýrslnanna en ekki aðrir starfsmenn stofnunarinnar. Í málinu var vísað til almenns ákvæðis í lögum þar sem stofnunin hefði fengið víðtækar heimildir til þess að kanna gögn er lægju til grundvallar reikningsgerð á hendur ríkinu. Læknirinn mótmælti og krafðist þess að aðgangi stofnunarinnar og trúnaðarlæknisins yrði synjað á grundvelli einkalífsvernd sjúklinganna og leyndarskyldu lækna.

Hæstiréttur taldi í ljósi eðli málsins að aðrir starfsmenn heilbrigðisstofnunarinnar hljóti að hafa vitneskju um gögnin og þar að auki bera reikningarnir með sér að tilteknar aðgerðir hafi verið gerðar. Því væri ekki um að ræða meginbreytingar varðandi leynd gagnanna þó trúnaðarlæknir, sem bundinn væri þagnarskyldu, myndi kynna sér gögnin á vegum Ríkisendurskoðunar að því marki sem krafist var í málinu. Var því lækninum skylt, að mati réttarins, að verða við kröfu Ríkisendurskoðunar um aðgang að gögnunum.

Í ræðu framsögumanns þingnefndar í neðri deild Alþingis, við afgreiðslu frumvarpsins, sagði að viðhorf þingnefndarinnar að til að viðhalda trúnaði við sjúklinga myndi sérstakur trúnaðarlæknir á vegum Ríkisendurskoðunar annast athuganir stofnunarinnar á sjúkragögnum er lægju til grundvallar greiðslum til lækna. Talið er að ræðan hafi haft verulega þýðingu fyrir úrslit málsins í Hæstarétti.
Hrd. 1989:377 nr. 77/1989 [PDF]

Hrd. 1989:915 nr. 198/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1073 nr. 236/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1120 nr. 259/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1148 nr. 268/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1190 nr. 294/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1230 nr. 360/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1393 nr. 402/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1738 nr. 486/1989 [PDF]

Hrd. 1990:452 nr. 283/1988 [PDF]

Hrd. 1990:1507 nr. 423/1990 [PDF]

Hrd. 1991:55 nr. 39/1991 [PDF]

Hrd. 1991:82 nr. 44/1991 [PDF]

Hrd. 1991:160 nr. 59/1991 [PDF]

Hrd. 1991:162 nr. 60/1991 [PDF]

Hrd. 1991:164 nr. 61/1991 [PDF]

Hrd. 1991:312 nr. 89/1991 [PDF]

Hrd. 1991:367 nr. 210/1990 (Lánskjaravísitala) [PDF]

Hrd. 1991:1395 nr. 304/1991 [PDF]

Hrd. 1991:1408 nr. 363/1991 [PDF]

Hrd. 1991:2091 nr. 510/1991 [PDF]

Hrd. 1992:401 nr. 274/1991 (Staðahaldarinn í Viðey) [PDF]

Hrd. 1992:641 nr. 141/1992 [PDF]

Hrd. 1992:758 nr. 150/1992 [PDF]

Hrd. 1993:76 nr. 78/1990 (Einföld ábyrgð sveitarfélags) [PDF]

Hrd. 1993:350 nr. 89/1993 [PDF]

Hrd. 1993:455 nr. 315/1990 [PDF]

Hrd. 1993:672 nr. 107/1993 [PDF]

Hrd. 1993:890 nr. 109/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1073 nr. 87/1993 (Akstur utan vegar) [PDF]

Hrd. 1993:1604 nr. 121/1990 [PDF]

Hrd. 1993:1844 nr. 288/1993 [PDF]

Hrd. 1993:2400 nr. 347/1990 (Ókeypis - Myndsýn hf.) [PDF]
Beitt var almennri málvenju við túlkun orðsins ‚ókeypis‘ í auglýsingu Myndsýnar hf. um að með hverri framköllun fengju viðskiptavinir ókeypis filmur. Filmurnar voru ekki ókeypis þar sem þær hafi í raun og veru verið innifaldar í verðinu fyrir framköllun.
Hrd. 1994:79 nr. 442/1993 (Skinkumál) [PDF]
Deilt var um hvort framleiðsluráð gæti kveðið á um bann við innflutningi á vöru á grundvelli lagaákvæðis sem skyldaði umleitan álits framleiðsluráðs þegar flytja ætti inn landbúnaðarvöru.

Meirihluti Hæstaréttar (4 af 7) túlkaði lagaákvæðið með þeim hætti að verið væri að tryggja rétt framleiðsluráðsins til umsagnar en ekki sjálfstæða heimild til innflutningstakmörkunar á landbúnaðarvörum. Stjórnvaldsákvarðanir ráðherra um synjun á tollafgreiðslu varanna voru því ógiltar.
Hrd. 1994:268 nr. 57/1994 [PDF]

Hrd. 1994:748 nr. 300/1991 (Einangrunarvistin - Agaviðurlög í fangelsi) [PDF]
Lög kváðu á um að beiting agaviðurlaga með setningu fanga í einangrun teldist ekki til afplánunartímans, og lengdi því refsinguna. Hæstiréttur taldi það andstætt 2. gr. stjórnarskrárinnar að gera slíkt án dóms. Fallist var því á skaðabótakröfu fangans.
Hrd. 1994:985 nr. 193/1994 [PDF]

Hrd. 1994:2384 nr. 334/1991 [PDF]

Hrd. 1994:2568 nr. 158/1992 [PDF]

Hrd. 1994:2632 nr. 68/1992 (Hrafnabjörg - Nauðungarvistun á sjúkrahúsi) [PDF]

Hrd. 1994:2814 nr. 324/1991 [PDF]

Hrd. 1994:2931 nr. 217/1993 (Handtaka) [PDF]

Hrd. 1995:408 nr. 122/1992 (Gallerí Borg) [PDF]

Hrd. 1995:435 nr. 256/1992 [PDF]

Hrd. 1995:600 nr. 75/1995 [PDF]

Hrd. 1995:752 nr. 498/1993 (Kraftlyftingar - Vaxtarræktarummæli) [PDF]

Hrd. 1995:1601 nr. 191/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2351 nr. 248/1995 [PDF]

Hrd. 1995:3023 nr. 399/1995 (Farbann) [PDF]

Hrd. 1996:40 nr. 419/1995 [PDF]

Hrd. 1996:150 nr. 358/1994 [PDF]

Hrd. 1996:320 nr. 383/1994 (Umfang máls) [PDF]

Hrd. 1996:503 nr. 417/1994 [PDF]

Hrd. 1996:522 nr. 416/1994 [PDF]

Hrd. 1996:990 nr. 44/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1103 nr. 114/1996 [PDF]

Hrd. 1996:1977 nr. 68/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2584 nr. 187/1995 (Skylduaðild að lífeyrissjóðum) [PDF]

Hrd. 1996:2956 nr. 110/1995 (Útflutningsleyfi - Samherji) [PDF]
Ekki mátti framselja vald til ráðherra um að hvort takmarka mætti innflutning á vöru og hvernig.
Hrd. 1996:3002 nr. 221/1995 (Fullvirðisréttur og greiðslumark í landbúnaði - Greiðslumark I - Fosshólar) [PDF]

Hrd. 1996:3295 nr. 399/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3563 nr. 418/1995 (Smiður búsettur á Selfossi) [PDF]

Hrd. 1996:3962 nr. 286/1996 (Lyfjalög - Lyfsöluleyfi) [PDF]

Hrd. 1996:4248 nr. 432/1995 (Verkfræðistofa) [PDF]

Hrd. 1996:4260 nr. 427/1995 (Jöfnunargjald á franskar kartöflur) [PDF]
Almenn lagaheimild var til staðar til að hækka jöfnunargjaldið á franskar kartöflur. Gjaldið var svo hækkað úr 40% í 190%. Ekki voru talin vera fyrir hendi réttlætanleg sjónarmið um að hækka gjaldið eins mikið og gert var. Íslenska ríkið gat ekki sýnt fram á að vandi við niðurgreiðslur og erlendir markaðir hafi verið sjónarmið sem íslenska ríkið hafi byggt á við beitingu þeirrar heimildar.
Hrd. 1997:1115 nr. 126/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1808 nr. 363/1996 [PDF]

Hrd. 1997:2025 nr. 346/1996 (Syðribrú - Forkaupsréttur sveitarfélags) [PDF]

Hrd. 1997:2513 nr. 440/1996 [PDF]

Hrd. 1997:2563 nr. 42/1997 (Reykhóll) [PDF]

Hrd. 1997:2578 nr. 43/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2742 nr. 32/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2828 nr. 302/1997 (Framsal sakamanna til Bandaríkjanna) [PDF]
Bandarísk hjón voru framseld til Bandaríkjanna. Bandarísku stjórnvöldin handtóku hjónin með því að setja þau í járn. Talið var að íslensk stjórnvöld hefðu átt að skilyrða framsalið til að koma í veg fyrir vanvirðandi meðferð.
Hrd. 1997:3537 nr. 86/1997 (Flugumferðarstjóri) [PDF]

Hrd. 1997:3704 nr. 494/1997 (Útgerðarmaður) [PDF]
Pro se mál. Málinu var vísað frá dómi vegna misbrests við að aðgreina sakarefnið og ódómhæfrar dómkröfu.
Hrd. 1998:106 nr. 155/1997 (Hafnað bágri heilsu M) [PDF]

Hrd. 1998:601 nr. 476/1997 (Möðrufell í Eyjafjarðarsveit - Dalabyggð - Röksemdir ráðuneytis) [PDF]

Hrd. 1998:693 nr. 260/1997 (Hundamál) [PDF]

Hrd. 1998:881 nr. 310/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1021 nr. 502/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1094 nr. 150/1997 (Skattlagning söluhagnaðar af fasteign) [PDF]

Hrd. 1998:1300 nr. 500/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1376 nr. 280/1997 (Húsnæðisstofnun) [PDF]

Hrd. 1998:2033 nr. 273/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2711 nr. 374/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2760 nr. 349/1997 [PDF]

Hrd. 1998:3132 nr. 413/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3303 nr. 303/1997 [PDF]

Hrd. 1998:3460 nr. 50/1998 (Lyfjaeftirlitsgjald I) [PDF]
Lyfsala var gert að greiða Lyfjaeftirliti ríkisins eftirlitsgjald sem skilgreint var í reglugerð sem tiltekið hlutfall „veltu og/eða umfangi eftirlitsskyldrar starfsemi“. Hæstiréttur taldi að skýra hefði lagaákvæðið á þann hátt að um væri að ræða heimild til þess að leggja á þjónustugjald og ekki voru færð viðhlítandi rök af hálfu stjórnvalda fyrir því að veltan ein og sér endurspeglaði þörfina á eftirliti með einstökum lyfjabúðum. Eftirlitsgjaldið sem lagt var á með reglugerðinni var ekki talið standast kröfur 40. og 77. gr. stjórnarskrárinnar.
Hrd. 1998:3499 nr. 26/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3599 nr. 46/1998 (Héraðsdýralæknir) [PDF]

Hrd. 1998:4076 nr. 145/1998 (Desemberdómur um stjórn fiskveiða - Valdimarsdómur) [PDF]
Sjávarútvegsráðuneytið synjaði beiðni umsækjanda um almennt leyfi til fiskveiða í atvinnuskyni auk sérstaks leyfis til veiða á tilteknum tegundum. Vísaði ráðherra á 5. gr. þágildandi laga um stjórn fiskveiða sem batt leyfin við fiskiskip og yrðu ekki veitt einstaklingum eða lögpersónum. Forsenda veitingu sérstakra leyfa væri að viðkomandi fiskiskip hefði jafnframt leyfi til veiða í atvinnuskyni, og var því þeim hluta umsóknarinnar um sérstakt leyfi jafnframt hafnað.

Umsækjandinn höfðaði mál til ógildingar þeirrar ákvörðunar og vísaði til þess að 5. gr. laganna bryti í bága við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar sem og ákvæðis hennar um atvinnufrelsi. Héraðsdómur sýknaði íslenska ríkið af þeirri kröfu en Hæstiréttur var á öðru máli. Hæstiréttur taldi að almennt væri heimilt að setja skorður á atvinnufrelsi til fiskveiða við strendur Íslands, en slíkar skorður yrðu að samrýmast grundvallarreglum stjórnarskrárinnar.

Hæstiréttur taldi að með því að binda veiðiheimildirnar við fiskiskip, hefði verið sett tilhögun sem fæli í sér mismunun milli þeirra er áttu skip á tilteknum tíma, og þeirra sem hafa ekki átt og eiga ekki kost að komast í slíka aðstöðu. Þrátt fyrir brýnt mikilvægi þess að grípa til sérstakra úrræða á sínum tíma vegna þverrandi fiskistofna við Íslands, var talið að ekki hafði verið sýnt fram á nauðsyn þess að lögbinda þá mismunun um ókomna tíð. Íslenska ríkið hafði í málinu ekki sýnt fram á að engin vægari úrræði væru til staðar til að ná því lögmæta markmiði. Hæstiréttur féllst því ekki á að áðurgreind mismunun væri heimild til frambúðar og dæmdi því í hag umsækjandans.
Hrd. 1998:4103 nr. 470/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4107 nr. 475/1998 [PDF]

Hrd. 1999:390 nr. 177/1998 (Blindur nemandi við HÍ)[HTML] [PDF]
Blindur nemandi sótti um og fékk inngöngu í HÍ. Síðar hrökklaðist nemandinn úr námi vegna skorts á aðgengi að kennsluefni sem hann gæti nýtt sér. Hæstiréttur túlkaði skyldur HÍ gagnvart nemandanum í ljósi ákvæða MSE um jafnræði og réttar til menntunar.
Hrd. 1999:781 nr. 415/1998 (Áfengisauglýsingar - Egils Sterkur)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:802 nr. 247/1998 (Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1211 nr. 113/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1280 nr. 441/1998 (Visa Ísland)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1396 nr. 130/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1900 nr. 440/1998 (Húsnæðissamvinnufélög)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1916 nr. 426/1998 (Hnefaleikar - Hnefaleikabann)[HTML] [PDF]
Í málinu var ákært fyrir brot á lögum um bann við hnefaleikum, nr. 92/1956, og báru ákærðu það fyrir sig að lögin hefðu fallið úr gildi fyrir notkunarleysi. Einnig báru þeir fyrir sig að bannið næði ekki yfir þá háttsemi þeir voru sakaðir um þar sem þeir hafi stundað áhugamannahnefaleika sem hefði ekki sömu hættueiginleika og þeir hnefaleikar sem voru stundaðir þegar bannið var sett á. Hæstiréttur féllst ekki á þessar málsvarnir og taldi að lögin hefðu ekki fallið brott sökum notkunarleysis né vera andstæð jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar.
Hrd. 1999:2015 nr. 151/1999 (Táknmálstúlkun)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2353 nr. 205/1999 (Stórfellt fíkniefnabrot - Gæsluvarðhaldsdeila)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2882 nr. 256/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3126 nr. 347/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3129 nr. 354/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3386 nr. 65/1999 (Good Morning America)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4185 nr. 447/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4208 nr. 271/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4290 nr. 295/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4916 nr. 236/1999 (Erla María Sveinbjörnsdóttir)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:83 nr. 19/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:132 nr. 311/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:318 nr. 34/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:383 nr. 277/1999 (Uppsögn lektors í spænsku við HÍ)[HTML] [PDF]
Samkvæmt reglum er giltu á þeim tíma þurfti staðfestingu ráðherra til að ráða starfsfólk. Óheimilt var að segja upp lektornum án staðfestingar ráðherra þar sem ráðherra kom að staðfestingu ráðningar hans.
Hrd. 2000:447 nr. 371/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:869 nr. 374/1999 (Flugafgreiðslan - Hlaðmaður)[HTML] [PDF]
Hlaðmanni á Keflavíkurflugvelli var sagt upp fyrirvaralaust vegna ásakana um að hann hefði stolið varningi úr farmi, auk þess sem hann var kærður til lögreglu. Á meðan sakamálinu stóð höfðaði hann einkamál til að krefjast launa er samsvöruðu launagreiðslum í uppsagnarfresti og lauk því með fullnaðarsamkomulagi. Sakamálið var svo fellt niður. Hann kærði svo stjórn vinnuveitanda síns fyrir rangar sakargiftir. Hæstiréttur taldi að þar sem uppsögnin var reist á sögusögnum hefði hún verið óréttmæt. Starfsmaðurinn var ekki álitinn hafa afsalað sér öðrum rétti með útgáfu einfaldrar fullnaðarkvittunar þar sem hún ætti eingöngu við um þá kröfu.
Hrd. 2000:1534 nr. 12/2000 (Vatneyrardómur)[HTML] [PDF]
Skipstjóri, ásamt öðrum aðila, voru ákærðir fyrir brot gegn ýmsum lögum fyrir að hafa haldið til botnvörpuveiða án nokkurra aflaheimilda til veiðanna. Báðir viðurkenndu að hafa enga aflaheimild en sögðu að lagaskyldan um aflaheimild bryti í bága við stjórnarskrárvarin réttindi þeirra.

Meirihluti Hæstaréttar féllst ekki á þá málsvörn og beitti samræmisskýringu á milli 65. og 75. gr. stjórnarskrárinnar. Talið var að löggjafinn hafi almenna heimild til að takmarka frelsi manna til að stunda fiskveiðar í atvinnuskyni, en yrði þá að gæta jafnræðis. Takmarkanir á leyfilegum heildarafla verði að vera nauðsynlegar og þær yrðu að vera reistar á efnislegum mælikvarða (málefnalegum sjónarmiðum) svo jafnræðis sé gætt. Þá nefndi Hæstiréttur að þó slíkt mat væri á valdi löggjafans væri það samt hlutverk dómstóla að leysa úr því hvort lögin sem reist væru á því mati samræmdust grundvallarreglum stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi að umrædd takmörkun hefði verið reist á málefnalegum sjónarmiðum.

Í dómnum var vísað til desemberdómsins um stjórn fiskveiða og skýrt frá því að í þeim dómi hafði ekki verið tekin frekari afstaða til þess hvort viðurkenna átti rétt málsaðilans á úthlutun aflaheimilda. Með framangreindu hafnaði Hæstiréttur málsástæðum þeirra ákærðu um að umrætt mál hefði skorið úr um stjórnskipulegt gildi 7. gr. laga um stjórn fiskveiða.
Hrd. 2000:1603 nr. 145/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1621 nr. 15/2000 (Stjörnugrís I)[HTML] [PDF]
Of víðtækt framsal til ráðherra um hvort framkvæmdir þyrftu að fara í mat á umhverfisáhrifum.
Hrd. 2000:2104 nr. 11/2000 (Jafnréttisfulltrúi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2550 nr. 301/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2610 nr. 292/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2663 nr. 345/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2705 nr. 355/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3058 nr. 379/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3060 nr. 380/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3062 nr. 382/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3135 nr. 175/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3180 nr. 387/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3543 nr. 218/2000 (Ísfélagsdómur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3601 nr. 290/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4016 nr. 295/2000 (L.A. Café)[HTML] [PDF]
Veitingastaður sótti um rýmkun á afgreiðslutíma áfengis þar sem slík rýmkun hafi verið almennt leyfð á öðru svæði innan Reykjavíkurborgar. Meiri hluti Hæstaréttar taldi að afmörkun svæðisins sem almenna rýmkunin gilti um væri málefnaleg.
Hrd. 2000:4036 nr. 201/2000 (Kæra um kynferðisbrot)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4141 nr. 331/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4306 nr. 285/2000 (Gripið og greitt I)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:19 nr. 13/2001[HTML]

Hrd. 2001:123 nr. 314/2000 (Atvinnuleysistrygging launþega)[HTML]

Hrd. 2001:291 nr. 34/2001[HTML]

Hrd. 2001:367 nr. 43/2001[HTML]

Hrd. 2001:502 nr. 45/2001[HTML]

Hrd. 2001:640 nr. 60/2001[HTML]

Hrd. 2001:1188 nr. 354/2000 (Tolleftirlit með bókasendingum)[HTML]
Hæstiréttur taldi að sú framkvæmd að opna allar fyrirvaralaust og án samþykkis viðtakenda póstsendinga til þess að finna reikninga í pökkum, væri óheimil. Tollyfirvöld sýndu ekki fram á að það hefði verið nauðsynlegt.
Hrd. 2001:1245 nr. 257/2000[HTML]

Hrd. 2001:1472 nr. 318/2000 (Metró)[HTML]

Hrd. 2001:1647 nr. 132/2001 (Toppfiskur ehf.)[HTML]

Hrd. 2001:1977 nr. 4/2001[HTML]

Hrd. 2001:2008 nr. 2/2001[HTML]

Hrd. 2001:2352 nr. 7/2001[HTML]

Hrd. 2001:2505 nr. 17/2001 (Lánasýslan)[HTML]

Hrd. 2001:2547 nr. 40/2001[HTML]

Hrd. 2001:2695 nr. 271/2001[HTML]

Hrd. 2001:2699 nr. 280/2001[HTML]

Hrd. 2001:2773 nr. 262/2001[HTML]

Hrd. 2001:3069 nr. 102/2001[HTML]

Hrd. 2001:3197 nr. 369/2001[HTML]

Hrd. 2001:3451 nr. 129/2001 (Slys í Vestfjarðagöngum - Áhættutaka III - Farþegi í bifreið)[HTML]
Tímamótadómur þar sem breytt var frá fyrri fordæmum um að farþegar missi bótarétt þegar þeir fá sér far með ölvuðum ökumönnum þar sem um hefði verið að ræða áhættutöku, og talið að farþegar undir slíkum kringumstæðum beri í staðinn meðábyrgð á tjóninu.
Hrd. 2001:3723 nr. 120/2001 (Landsímamál)[HTML]

Hrd. 2001:3946 nr. 422/2001[HTML]

Hrd. 2001:4134 nr. 182/2001 (Skíði í Austurríki)[HTML]
Árekstur var í skíðabrekku. Skoðaðar voru alþjóðlegar reglur skíðasambandsins um það hver væri í rétti og hver í órétti.
Hrd. 2001:4188 nr. 229/2001[HTML]

Hrd. 2001:4266 nr. 313/2001[HTML]

Hrd. 2001:4390 nr. 178/2001[HTML]
Íslenska ríkið var krafið um skaðabætur þar sem sakborningur í nauðgunarmáli var ekki í gæsluvarðhald né farbanni eftir rannsókn málsins og þar til tekin var ákvörðun um ákæru. Urðu afleiðingarnar þær að hann fór til Grænlands áður en ákæra og fyrirkall hafði verið birt honum. Tilraun ríkissaksóknara um að fá hann framseldan tókst ekki þannig að hann taldi sig ekki geta aðhafst frekar.

Hæstiréttur staðfesti sýknudóm héraðsdóms á þeim grundvelli að ákvörðun ríkissaksóknara um að krefjast ekki gæsluvarðhalds eða farbanns sæti ekki endurskoðun dómstóla.
Hrd. 2002:143 nr. 331/2001[HTML]

Hrd. 2002:243 nr. 5/2002[HTML]

Hrd. 2002:643 nr. 255/2001[HTML]

Hrd. 2002:972 nr. 99/2002[HTML]

Hrd. 2002:1022 nr. 122/2002[HTML]

Hrd. 2002:1024 nr. 397/2001 (Minnisblaðsdómur)[HTML]

Hrd. 2002:1212 nr. 306/2001 (Lögmaður og vitni)[HTML]

Hrd. 2002:1414 nr. 188/2002[HTML]

Hrd. 2002:1485 nr. 461/2001 (Hvíta Ísland)[HTML]

Hrd. 2002:1544 nr. 193/2002[HTML]

Hrd. 2002:1670 nr. 209/2002[HTML]

Hrd. 2002:1941 nr. 218/2002 (Í skóm drekans)[HTML]
Þátttaka keppenda í fegurðarsamkeppni var tekin upp án vitneskju þeirra. Myndbönd voru lögð fram í héraði en skoðun þeirra takmörkuð við dómendur í málinu. Hæstiréttur taldi þetta brjóta gegn þeirri grundvallarreglu einkamálaréttarfars um að jafnræðis skuli gæta um rétt málsaðila til að kynna sér og tjá sig um sönnunargögn gagnaðila síns.
Hrd. 2002:2020 nr. 252/2002[HTML]

Hrd. 2002:2461 nr. 298/2002[HTML]

Hrd. 2002:2480 nr. 363/2002[HTML]

Hrd. 2002:2483 nr. 377/2002[HTML]

Hrd. 2002:2486 nr. 378/2002[HTML]

Hrd. 2002:2489 nr. 380/2002[HTML]

Hrd. 2002:2501 nr. 397/2002[HTML]

Hrd. 2002:2504 nr. 398/2002 (Fjölmiðlabann)[HTML]

Hrd. 2002:2507 nr. 356/2002 (Bandaríki Norður-Ameríku)[HTML]

Hrd. 2002:2668 nr. 416/2002[HTML]

Hrd. 2002:2671 nr. 417/2002[HTML]

Hrd. 2002:2674 nr. 418/2002[HTML]

Hrd. 2002:2927 nr. 452/2002[HTML]

Hrd. 2002:3009 nr. 196/2002 (Varpaði allri ábyrgð á stjúpdóttur sína)[HTML]

Hrd. 2002:3401 nr. 112/2002 (Greiðslumiðlun)[HTML]

Hrd. 2002:3459 nr. 142/2002[HTML]

Hrd. 2002:3686 nr. 167/2002 (ASÍ-dómur - Lagasetning á sjómannaverkfall)[HTML]
Í málinu var deilt um lagasetningu á verkföll og verkbönn ýmissa félaga innan Sjómannasambands Íslands og Farmanna- og fiskimannasambands Íslands, og eru þau félög innan ASÍ. ASÍ stefndi ríkinu og Samtökum atvinnulífsins til að fá úr skorið um lögmæti lagasetningarinnar. Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms með vísan til forsendna hans.

Megindeilurnar byggðust á því að með setningu laganna væri vegið að samningsfrelsi þeirra og verkfallsrétti sem nyti verndar 74. gr. stjórnarskrárinnar, sbr. 11. gr. MSE. Þá snerust þær einnig um að lögin hefðu einnig náð yfir aðildarfélög sem höfðu ekki tekið þátt í umræddum aðgerðum. Að auki var vísað til jafnræðisreglu 65. gr. stjórnarskrárinnar þar sem eitt aðildarfélaga Samtaka atvinnulífsins hafði gert kjarasamning við Vélstjórafélag Íslands um mörg atriði nátengd deilumálunum sem gerðardómur skyldi líta til.

Litið var til þess að með sérstakri upptalningu á stéttarfélögum í 74. gr. yrðu gerðar ríkari kröfur til takmarkana á réttindum þeirra. Hins vegar var ákvæðið ekki túlkað með þeim hætti að löggjafanum væri óheimilt að setja lög sem stöðvuðu vinnustöðvanir tímabundið. Við setningu laganna hafði verkfallið þá staðið í sex vikur og taldi löggjafinn að ef ekkert væri gert hefði það neikvæð áhrif á almannahagsmuni. Ekki voru talin efni til þess að hnekkja því mati löggjafans.

Lagasetningin kvað á um að gerðardómur myndi ákvarða kjör allra aðildarfélaganna og jafnframt þeirra sem ekki höfðu tekið þátt í umræddum aðgerðum. Í greinargerð viðurkenndi íslenska ríkið að það hefði ekki verið ætlun laganna að þau næðu jafnframt yfir félög sem hvorki væru í verkfalli né verkbanni við gildistöku laganna. Gerðardómur taldi sig samt knúinn til þess að ákvarða einnig kjör þeirra sökum lagafyrirmælanna og takmarkaðs valdsviðs. Dómur héraðsdóms, með vísan til 1. mgr. 74. gr. stjórnarskrárinnar, taldi að almannaheill hafi ekki krafist svo víðtæks gildissviðs og var því dæmt að umrætt bann laganna næði ekki yfir þau né ákvörðun gerðardómsins.

Dómsorð:
Fallist er á kröfu stefnanda að því leyti, að viðurkennt er að Verkalýðsfélagi Snæfellsbæjar, Verkalýðsfélaginu Stjörnunni í Grundarfirði og Verkalýðsfélagi Stykkishólms sé, þrátt fyrir ákvæði l. gr., 2. gr., og 3. gr. laga nr. 34/2001, heimilt að efna til verkfalls og að ákvörðun gerðardóms samkvæmt sömu lögum ráði ekki kjörum fiskimanna í þessum félögum.
Stefndu, íslenska ríkið og Samtök atvinnulífsins, skulu að öðru leyti vera sýknir af kröfum stefnanda, Alþýðusambands Íslands, í máli þessu.
Málskostnaður fellur niður.
Hrd. 2002:3943 nr. 523/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:38 nr. 565/2002 (Örorkunefnd)[HTML]

Hrd. 2003:303 nr. 301/2002[HTML]

Hrd. 2003:577 nr. 302/2002 (Krókur á Kjalarnesi II)[HTML]

Hrd. 2003:596 nr. 70/2002 (Forkaupsréttur - Dalabyggð - Sælingsdalstunga)[HTML]
Sveitarfélag nýtti sér forkaupsrétt á grundvelli þess að ætlunin var að efla ferðaþjónustu. Kaupandinn taldi að ræða hefði átt við hann um að rækja þetta markmið. Hæstiréttur féllst ekki á mál kaupandans.
Hrd. 2003:730 nr. 349/2002[HTML]

Hrd. 2003:784 nr. 542/2002 (Einkadans)[HTML]

Hrd. 2003:1009 nr. 17/2003 (Dalsbyggð)[HTML]

Hrd. 2003:1320 nr. 103/2003[HTML]

Hrd. 2003:1331 nr. 114/2003[HTML]

Hrd. 2003:1532 nr. 426/2002[HTML]

Hrd. 2003:1619 nr. 122/2003[HTML]

Hrd. 2003:1987 nr. 4/2003[HTML]

Hrd. 2003:2045 nr. 477/2002 (Bókadómur)[HTML]

Hrd. 2003:2073 nr. 457/2002[HTML]

Hrd. 2003:2430 nr. 203/2003 (Starfsannir verjanda)[HTML]

Hrd. 2003:2776 nr. 251/2003[HTML]

Hrd. 2003:2968 nr. 362/2003[HTML]

Hrd. 2003:3355 nr. 46/2003[HTML]

Hrd. 2003:3542 nr. 124/2003 (Plast, miðar og tæki)[HTML]
Talið var að samningskveðið févíti sem lagt var á starfsmann sökum brota hans á ákvæði ráðningarsamnings um tímabundið samkeppnisbann hafi verið hóflegt.
Hrd. 2003:3633 nr. 388/2003 (British Tobacco)[HTML]
Sett voru lög sem höfðu meðal annars þau áhrif að ekki hefði mátt hafa tóbak sýnilegt gagnvart almenningi. Tóbaksframleiðandi fór í mál gegn íslenska ríkinu þar sem það taldi lögin andstæð hagsmunum sínum vegna minni sölu. Héraðsdómur taldi framleiðandann skorta lögvarða hagsmuni þar sem ÁTVR væri seljandi tóbaks en ekki framleiðandinn. Hæstiréttur var ekki sammála því mati héraðsdóms og taldi tóbaksframleiðandann hafa lögvarða hagsmuni um úrlausn dómkröfunnar.
Hrd. 2003:3813 nr. 424/2003[HTML]

Hrd. 2003:3953 nr. 169/2003[HTML]

Hrd. 2003:4138 nr. 444/2003[HTML]

Hrd. 2003:4430 nr. 319/2003 (Bæklunarlæknar)[HTML]

Hrd. 2003:4582 nr. 228/2003 (Vífilfell)[HTML]

Hrd. 2004:171 nr. 280/2003 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Hrd. 2004:397 nr. 481/2003[HTML]

Hrd. 2004:432 nr. 237/2003[HTML]
F krafðist bóta vegna ólögmætrar handtöku en sú handtaka hafði verið reist á almennum grunsemdum um fíkniefnamisferli, studdum sögusögnum og vitneskju um brotaferil hans, en hún var ekki heldur reist á rannsókn á neinu tilteknu broti. Hæstiréttur féllst á að handtakan hefði verið ólögmæt og féllst á bótakröfu F gegn íslenska ríkinu.
Hrd. 2004:640 nr. 265/2003 (Sleipnir - Forgangsréttarákvæði í kjarasamningi)[HTML]

Hrd. 2004:656 nr. 266/2003[HTML]

Hrd. 2004:713 nr. 70/2004[HTML]

Hrd. 2004:715 nr. 71/2004[HTML]

Hrd. 2004:717 nr. 72/2004[HTML]

Hrd. 2004:731 nr. 323/2003 (Skífan hf.)[HTML]

Hrd. 2004:879 nr. 347/2003[HTML]

Hrd. 2004:1159 nr. 342/2003 (Skagstrendingur hf.)[HTML]
Útgerðarfélag sagði starfsmanni upp og starfsmaðurinn stefndi því þar sem hann taldi að uppsögnin ætti að vera í samræmi við ákvæði laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Hæstiréttur synjaði ósk hans um lögjöfnun á þeim grundvelli að ríkisstarfsmenn njóti slíkra réttinda í skiptum fyrir lægri laun en gengur og gerist á almennum markaði.
Hrd. 2004:1533 nr. 354/2003[HTML]

Hrd. 2004:1553 nr. 382/2003 (Dómnefndarálit)[HTML]

Hrd. 2004:1949 nr. 135/2004[HTML]

Hrd. 2004:1997 nr. 475/2003[HTML]

Hrd. 2004:2104 nr. 428/2003[HTML]

Hrd. 2004:2336 nr. 15/2004[HTML]

Hrd. 2004:2354 nr. 477/2003 (Handtaka án tilefnis)[HTML]
Lögreglumaður á vakt hugðist fara í sjoppu til að kaupa snarl. Kúnni fór að abbast upp á hann með því að taka mynd af lögreglumanninum að borða og handtók lögreglumaðurinn kúnnann. Honum var vikið úr starfi og hann svo sakfelldur.
Hrd. 2004:2503 nr. 225/2004[HTML]

Hrd. 2004:2745 nr. 250/2004[HTML]

Hrd. 2004:2847 nr. 67/2004[HTML]

Hrd. 2004:2861 nr. 75/2004[HTML]

Hrd. 2004:2939 nr. 340/2004[HTML]

Hrd. 2004:3175 nr. 383/2004[HTML]

Hrd. 2004:3185 nr. 155/2004[HTML]

Hrd. 2004:3398 nr. 358/2004 (Siðanefnd Háskóla Íslands)[HTML]

Hrd. 2004:3424 nr. 398/2004[HTML]

Hrd. 2004:3649 nr. 104/2004[HTML]

Hrd. 2004:3660 nr. 105/2004[HTML]

Hrd. 2004:3670 nr. 106/2004[HTML]

Hrd. 2004:3691 nr. 174/2004 (Atlantsskip)[HTML]

Hrd. 2004:3948 nr. 423/2004[HTML]

Hrd. 2004:4058 nr. 429/2004[HTML]

Hrd. 2004:4355 nr. 221/2004 (Loðnuvinnslan)[HTML]

Hrd. 2004:4618 nr. 134/2004[HTML]

Hrd. 2005:3 nr. 1/2005[HTML]

Hrd. 2005:170 nr. 257/2004[HTML]

Hrd. 2005:613 nr. 370/2004[HTML]

Hrd. 2005:698 nr. 314/2004[HTML]

Hrd. 2005:779 nr. 303/2004 (Kona féll fram af svölum á Kanaríeyjum)[HTML]
Í skilmálum var ákvæði um að vátryggður fengi ekki tjón bætt ef vátryggður hefði stefnt sér í hættu af nauðsynjalausu. Vátryggður hafði neytt áfengis og hafði 3 prómill af áfengi, og var í erjum við eiginmann sinn. Hann ýtti við henni er varð til þess að hún datt af svölunum og lést. Erfingjar hennar kröfðust bóta af vátryggingafélaginu en var synjað. Í dómnum var niðurstaðan að ekki væri hægt að beita skilmálsákvæðisins þar sem ölvun hennar ein og sér hefði ekki leitt til falls hennar af svölunum.
Hrd. 2005:1208 nr. 311/2004 (Háttsemi sakbornings)[HTML]

Hrd. 2005:1373 nr. 356/2004[HTML]

Hrd. 2005:1615 nr. 169/2005[HTML]

Hrd. 2005:2217 nr. 215/2005[HTML]

Hrd. 2005:2807 nr. 310/2005[HTML]

Hrd. 2005:2838 nr. 368/2005[HTML]

Hrd. 2005:2915 nr. 385/2005[HTML]

Hrd. 2005:2999 nr. 294/2005 (Sönn íslensk sakamál - Miskabætur)[HTML]
Nokkrir aðilar settu fram eina dómkröfu um miskabætur vegna umfjöllunar þáttarins „Sönn sakamál“ sem bæði RÚV og þrotabú framleiðanda þáttarins ættu að greiða, án þess að tiltekið væri að um væri óskipta ábyrgð þeirra að ræða.

Í dómi Hæstaréttar kom fram að skilyrði samlagsaðildar töldust uppfyllt, enda hefðu stefndu í héraði ekki gert kröfu um frávísun á grundvelli heimildarbrestar til aðilasamlags, né af öðrum ástæðum. Þar sem krafa stefnenda fól í sér að bæturnar yrðu dæmdar til þeirra óskiptar, án þess að sá annmarki væri leiðréttur, tók Hæstiréttur undir með héraðsdómi að dómkrafan væri ódómtæk. Var því úrskurður héraðsdóms um ex officio frávísun staðfestur.
Hrd. 2005:3202 nr. 416/2005[HTML]

Hrd. 2005:3394 nr. 66/2005[HTML]

Hrd. 2005:3465 nr. 49/2005 (Brot á kynfrelsi)[HTML]

Hrd. 2005:3488 nr. 421/2005[HTML]

Hrd. 2005:3714 nr. 429/2005[HTML]

Hrd. 2005:4142 nr. 195/2005 (Flugstöðvarmálið)[HTML]

Hrd. 2005:4256 nr. 164/2005[HTML]

Hrd. 2005:4581 nr. 358/2005[HTML]

Hrd. 2005:4807 nr. 256/2005 (Iceland Seafood International)[HTML]

Hrd. 2005:5105 nr. 181/2005 (Skattasniðganga)[HTML]

Hrd. 2005:5214 nr. 535/2005[HTML]

Hrd. 2005:5295 nr. 536/2005[HTML]

Hrd. 2005:5297 nr. 544/2005[HTML]

Hrd. 2006:19 nr. 15/2006[HTML]

Hrd. 2006:444 nr. 69/2006[HTML]

Hrd. 2006:448 nr. 74/2006[HTML]

Hrd. 2006:823 nr. 98/2006[HTML]

Hrd. 2006:1080 nr. 415/2005[HTML]

Hrd. 2006:1149 nr. 384/2005[HTML]

Hrd. 2006:1238 nr. 144/2006[HTML]

Hrd. 2006:1344 nr. 158/2006[HTML]

Hrd. 2006:1589 nr. 403/2005[HTML]

Hrd. 2006:1689 nr. 220/2005 (Tóbaksdómur)[HTML]

Hrd. 2006:1776 nr. 462/2005 (Bann við að sýna tóbak)[HTML]

Hrd. 2006:2032 nr. 196/2006[HTML]

Hrd. 2006:2154 nr. 253/2006[HTML]

Hrd. 2006:2173 nr. 42/2006 (Styrkur og einbeittur brotavilji eftir birtingu dóms)[HTML]

Hrd. 2006:2449 nr. 466/2005 (Garður)[HTML]

Hrd. 2006:2759 nr. 541/2005 (Birting tölvupósta í Fréttablaðinu)[HTML]

Hrd. 2006:3623 nr. 496/2006[HTML]

Hrd. 2006:4079 nr. 521/2006[HTML]
Maður hætti störfum og var sakaður um að hafa afritað verðmætar skrár frá fyrirtækinu og taka afritin með sér til útlanda þar sem hann myndi vinna hjá samkeppnisaðila. Hann var látinn laus gegn framvísun tryggingarfés, sem hann og gerði.
Hrd. 2006:4647 nr. 569/2006[HTML]

Hrd. 2006:4650 nr. 570/2006[HTML]

Hrd. 2006:4823 nr. 583/2006[HTML]

Hrd. 2006:4891 nr. 195/2006 (Sendiráðsprestur í London)[HTML]

Hrd. 2006:4965 nr. 582/2006 (Hækkun kröfu)[HTML]

Hrd. 2006:5339 nr. 316/2006 (K vissi að það var ójafnt)[HTML]

Hrd. 2006:5462 nr. 617/2006[HTML]

Hrd. 2006:5547 nr. 310/2006[HTML]

Hrd. 2006:5642 nr. 636/2006[HTML]

Hrd. 49/2007 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Hrd. 62/2007 dags. 5. febrúar 2007[HTML]

Hrd. 63/2007 dags. 5. febrúar 2007[HTML]

Hrd. 604/2006 dags. 8. febrúar 2007 (Frelsissvipting)[HTML]

Hrd. 77/2007 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Hrd. 120/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Karl K. Karlsson - ÁTVR)[HTML]

Hrd. 241/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Hrd. 117/2007 dags. 14. mars 2007[HTML]

Hrd. 92/2007 dags. 16. mars 2007 (Olíusamráðsdómur - Forstjórar olíufélaga)[HTML]
Forstjórar olíufélaga voru ákærðir. Álitið var að skilin á milli rannsóknar samkeppnisyfirvalda og sakamálarannsóknar lögreglu. Ákærunni var vísað frá dómi þar sem fyrrnefnda rannsóknin var framkvæmd á þeim grundvelli að ákærðu voru neyddir að lögum til að fella á sig sök, sem notað var svo gegn þeim í síðarnefndu rannsókninni. Hæstiréttur taldi þetta leiða til þess að rannsóknin var ónýt að öllu leyti.
Hrd. 164/2007 dags. 21. mars 2007[HTML]

Hrd. 498/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Hrd. 519/2006 dags. 26. apríl 2007 (Umgengnisréttur)[HTML]

Hrd. 630/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Hrd. 280/2007 dags. 22. maí 2007[HTML]

Hrd. 285/2007 dags. 24. maí 2007[HTML]

Hrd. 356/2007 dags. 13. júlí 2007[HTML]

Hrd. 323/2007 dags. 15. ágúst 2007[HTML]

Hrd. 182/2007 dags. 27. september 2007 (Leyfi til námuvinnslu á hafsbotni - Björgun)[HTML]
Árið 1990 fékk félagið Björgun opinbert leyfi til að vinna efni á hafsbotni til 30 ára. Árið 2000 öðluðust svo gildi lög um eignarrétt íslenska ríkisins á hafsbotninum er fólu í sér breytingar á skilyrðum til að fá útgefin eins leyfi og Björgun hafði undir höndum. Með lögunum var almennt orðað bráðabirgðaákvæði um að þáverandi handhafar slíkra leyfa skyldu halda þeim í 5 ár eftir gildistöku laganna.

Árið 2004 fékk svo Björgun tilkynningu um að leyfið þeirra myndi renna út á næsta ári. Félagið sótti þá um endurnýjun á leyfinu til Skipulagsstofnunar en var þá tilkynnt að leyfið þeirra yrði háð mati á umhverfisáhrifum. Björgun var ekki sátt með það.

Hæstiréttur tók undir með Björgun að um væri að ræða skerðingu á eignarréttindum og atvinnuréttindum, ásamt því að lagabreytingin hefði verið sérlega íþyngjandi gagnvart félaginu. Þó var ekki fallist á bótaskyldu þar sem hann taldi að uppfyllt hefðu verið skilyrði um almenningsþörf og ríkir almannahagsmunir væru fyrir því að vernda hafsbotninn. Þá vísaði hann til þess að grundvöllur lagasetningarinnar hefði verið umhverfisvernd og framkvæmd þjóðréttarskuldbindinga íslenska ríkisins. Þessi sjónarmið hefðu meira vægi en eignarréttindi Björgunar á leyfinu en skerðingin væri ekki það mikil að hún stofnaði til bótaskyldu af hendi íslenska ríkisins.
Hrd. 37/2007 dags. 4. október 2007[HTML]

Hrd. 491/2006 dags. 11. október 2007[HTML]

Hrd. 516/2007 dags. 15. október 2007 (Ólögmæt handtaka - Fjártjón - Miski)[HTML]
Aðili bar upp viðurkenningarkröfu vegna meintrar ólögmætrar handtöku og einnig bótakröfu. Hæstiréttur taldi að um væri að ræða tvær aðskildar kröfur.
Hrd. 109/2007 dags. 25. október 2007 (Þjóðkirkjan og önnur trúfélög - Ásatrúarfélagið)[HTML]
Í þessu máli reyndi á í fyrsta skipti á þau forréttindi sem Þjóðkirkjan fær umfram önnur trúfélög. Ásatrúarfélagið stefndi ríkinu á þeim forsendum að aukin fjárframlög ríkisins til Þjóðkirkjunnar miðað við önnur trúfélög fælu í sér ólögmæta mismunun.

Hæstiréttur mat það svo að þær auknu skyldur sem ríkið setur á Þjóðkirkjuna leiddu til þess að hún og Ásatrúarfélagið væru ekki í sambærilegri stöðu og því væri ekki um mismunun að ræða.
Hrd. 67/2007 dags. 25. október 2007[HTML]

Hrd. 563/2007 dags. 30. október 2007[HTML]

Hrd. 148/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Hrd. 580/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML]

Hrd. 121/2007 dags. 15. nóvember 2007 (Neikvæðar hvatir í garð útlendinga)[HTML]

Hrd. 624/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Hrd. 381/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Hrd. 645/2007 dags. 7. desember 2007[HTML]

Hrd. 169/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Hrd. 543/2007 dags. 17. janúar 2008[HTML]

Hrd. 211/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Hrd. 158/2007 dags. 31. janúar 2008 (Vopnað rán)[HTML]

Hrd. 380/2007 dags. 31. janúar 2008[HTML]

Hrd. 52/2008 dags. 1. febrúar 2008[HTML]

Hrd. 58/2008 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Hrd. 165/2007 dags. 6. mars 2008 (Leiðbeint - Hafnað hótunum eða þrýstingi)[HTML]

Hrd. 124/2008 dags. 7. mars 2008[HTML]

Hrd. 384/2007 dags. 13. mars 2008 (Ekki leiðbeint - Vankunnátta um helmingaskipti)[HTML]

Hrd. 162/2008 dags. 26. mars 2008[HTML]

Hrd. 163/2008 dags. 26. mars 2008[HTML]

Hrd. 166/2008 dags. 27. mars 2008[HTML]

Hrd. 171/2008 dags. 31. mars 2008[HTML]

Hrd. 176/2008 dags. 31. mars 2008[HTML]

Hrd. 558/2007 dags. 10. apríl 2008 (Ummæli yfirmanns Samkeppnisstofnunar)[HTML]
Forstjórinn mætti á fund kúabónda og hraunaði yfir fundarmenn.
Hæstiréttur taldi það ekki hafa leitt til vanhæfis í því tilviki.
Hrd. 366/2007 dags. 23. apríl 2008 (Portus - Tónlistarhúsið Harpan)[HTML]
Tveir aðilar sem höfðu ekki verið valdir til að fá sérleyfi til byggingar, eign og rekstur tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpuna, kröfðust afrits af samkomulags sem Austurhöfn-TR ehf., fyrirtæki stofnað af íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg, gerði við Portus ehf. Þeirri beiðni var synjað af hálfu Ríkiskaupa og Reykjavíkurborgar og var henni skotið til úrskurðarnefndar upplýsingamála sem féllst svo á beiðnina.

Hæstiréttur hafnaði málsástæðu um að samningurinn félli utan við gildissvið upplýsingalaga og vísaði þar á meðal að í þeim lögum hefði ekki verið neinn áskilnaður um ákvörðun er varðaði rétt eða skyldu manna. Þá var einnig getið þess í dómnum að Ríkiskaup sáu um þau innkaup sem voru aðdragandi samningins auk þess að hann var undirritaður af fulltrúum íslenska ríkisins og Reykjavíkurborgar. Ljóst var að Ríkiskaup og Reykjavíkurborg höfðu haft samninginn undir höndum vegna verkefna þeirra á sviði stjórnsýslu.
Hrd. 270/2008 dags. 19. maí 2008[HTML]

Hrd. 261/2008 dags. 20. maí 2008[HTML]

Hrd. 642/2007 dags. 22. maí 2008[HTML]

Hrd. 289/2008 dags. 28. maí 2008[HTML]

Hrd. 311/2008 dags. 10. júní 2008[HTML]

Hrd. 331/2008 dags. 18. júní 2008[HTML]

Hrd. 100/2008 dags. 19. júní 2008 (Berserksgangur á Egilsstöðum)[HTML]

Hrd. 397/2007 dags. 19. júní 2008[HTML]

Hrd. 375/2008 dags. 11. júlí 2008[HTML]

Hrd. 385/2008 dags. 15. júlí 2008[HTML]

Hrd. 423/2008 dags. 7. ágúst 2008[HTML]

Hrd. 430/2007 dags. 18. september 2008 (Hjúkrunarfræðingur á geðsviði)[HTML]
X starfaði sem hjúkrunarfræðingur á geðsviði Landspítala Íslands ásamt hjúkrunarfræðingnum Y. Y sakaði X um kynferðislega áreitni utan vinnustaðar og lýsti því yfir að hann væri tilbúinn til þess að færa sig milli deilda.

Yfirmenn X ákváðu að færa X milli deilda gegn vilja hennar vegna ágreiningsins sem ríkti meðal þeirra tveggja og að ágreiningurinn truflaði starfsemina. Landspítalinn hélt því fram að um væri að ræða ákvörðun á grundvelli stjórnunarréttar vinnuveitenda og því ættu reglur stjórnsýsluréttarins ekki við.

Hæstiréttur taldi að ákvörðunin hefði slík áhrif á æru X, réttindi hennar og réttarstöðu hennar að öðru leyti, að hún teldist vera stjórnvaldsákvörðun. Fallist var á kröfu X um ógildingu þeirrar ákvörðunar Landspítalans um að flytja hana úr starfi milli deilda og greiðslu miskabóta.
Hrd. 507/2008 dags. 18. september 2008[HTML]

Hrd. 508/2008 dags. 18. september 2008[HTML]

Hrd. 510/2008 dags. 18. september 2008[HTML]

Hrd. 493/2008 dags. 22. september 2008[HTML]

Hrd. 523/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Hrd. 524/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Hrd. 596/2007 dags. 2. október 2008[HTML]

Hrd. 592/2008 dags. 3. október 2008[HTML]

Hrd. 56/2008 dags. 16. október 2008 (Bætur vegna hrd. 52/2004)[HTML]
K fékk miskabætur vegna brottvísunar hans er var felld úr gildi með Hrd. 2004:2760 nr. 52/2004 (Brottvísun útlendings - Hættulegur hagsmunum almennings).
Hrd. 78/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. 572/2008 dags. 22. október 2008[HTML]

Hrd. 593/2008 dags. 4. nóvember 2008[HTML]

Hrd. 214/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. 617/2008 dags. 17. nóvember 2008[HTML]

Hrd. 618/2008 dags. 17. nóvember 2008[HTML]

Hrd. 621/2008 dags. 17. nóvember 2008[HTML]

Hrd. 623/2008 dags. 2. desember 2008[HTML]

Hrd. 334/2008 dags. 4. desember 2008 (Byrgismálið)[HTML]

Hrd. 209/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Hrd. 427/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. 680/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Hrd. 26/2009 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Hrd. 93/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. 50/2009 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Hrd. 85/2009 dags. 25. febrúar 2009[HTML]

Hrd. 86/2009 dags. 25. febrúar 2009[HTML]

Hrd. 328/2008 dags. 5. mars 2009 (Ábyrgð blaðamanna)[HTML]

Hrd. 96/2009 dags. 10. mars 2009[HTML]

Hrd. 353/2008 dags. 12. mars 2009 (Hælisumsókn - Hælisleitandi frá Máritaníu)[HTML]

Hrd. 456/2008 dags. 12. mars 2009[HTML]

Hrd. 444/2008 dags. 7. apríl 2009 (Sumarhús af sameiginlegri lóð - Miðengi - Sunnuhvoll II)[HTML]

Hrd. 217/2009 dags. 6. maí 2009[HTML]

Hrd. 445/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Hrd. 477/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Hrd. 253/2009 dags. 19. maí 2009[HTML]

Hrd. 575/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Hrd. 289/2009 dags. 29. maí 2009[HTML]

Hrd. 328/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Hrd. 343/2009 dags. 24. júní 2009[HTML]

Hrd. 344/2009 dags. 24. júní 2009[HTML]

Hrd. 345/2009 dags. 24. júní 2009[HTML]

Hrd. 359/2009 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Hrd. 376/2009 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Hrd. 392/2009 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Hrd. 417/2009 dags. 25. júlí 2009[HTML]

Hrd. 419/2009 dags. 25. júlí 2009[HTML]

Hrd. 431/2009 dags. 30. júlí 2009[HTML]

Hrd. 435/2009 dags. 30. júlí 2009[HTML]

Hrd. 436/2009 dags. 31. júlí 2009[HTML]

Hrd. 491/2009 dags. 1. september 2009[HTML]

Hrd. 492/2009 dags. 1. september 2009[HTML]

Hrd. 493/2009 dags. 1. september 2009[HTML]

Hrd. 18/2009 dags. 17. september 2009[HTML]

Hrd. 531/2009 dags. 17. september 2009[HTML]

Hrd. 686/2008 dags. 24. september 2009[HTML]

Hrd. 539/2009 dags. 28. september 2009[HTML]

Hrd. 541/2009 dags. 28. september 2009[HTML]

Hrd. 542/2009 dags. 28. september 2009[HTML]

Hrd. 53/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Hrd. 604/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Hrd. 605/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Hrd. 606/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Hrd. 607/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Hrd. 608/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Hrd. 613/2009 dags. 27. október 2009[HTML]

Hrd. 624/2009 dags. 3. nóvember 2009[HTML]

Hrd. 625/2009 dags. 3. nóvember 2009[HTML]

Hrd. 626/2009 dags. 3. nóvember 2009[HTML]

Hrd. 627/2009 dags. 3. nóvember 2009[HTML]

Hrd. 628/2009 dags. 3. nóvember 2009[HTML]

Hrd. 640/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Hrd. 95/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML]

Hrd. 695/2009 dags. 8. desember 2009[HTML]

Hrd. 696/2009 dags. 8. desember 2009[HTML]

Hrd. 712/2009 dags. 15. desember 2009[HTML]

Hrd. 3/2010 dags. 6. janúar 2010[HTML]

Hrd. 166/2009 dags. 14. janúar 2010 (Starfsmannaleiga)[HTML]
Fyrirtækið S var ráðið til að setja upp loftræstikerfi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á árinu 2000. S fékk portúgalska fyrirtækið M sem undirverktaka sem myndi útvega þjónustu starfsmanna. Fyrirtækið M sæi síðan um launagreiðslur til starfsmannanna sem það útvegaði. Skattstjórinn taldi að umræddir starfsmenn fyrirtækisins M bæru skattskyldu hér á landi og því bæri S að halda eftir staðgreiðslu af launum þeirra.

Hæstiréttur taldi að fyrirtækið M væri launagreiðandinn en ekki S. Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Portúgals hafði verið undirritaður var 2. ágúst 1999 og var gildistaka hans auglýst af utanríkisráðuneytinu 31. maí 2002, en hann var ekki auglýstur í C-deild Stjórnartíðinda fyrr en 18. desember 2003. Mat Hæstiréttur því sem svo að hin takmarkaða skattskylda M hefði fallið niður frá ársbyrjun 2003 þó birtingu hans hafi skort á þeim tíma. Úrskurður skattstjóra var því ógiltur.
Hrd. 24/2010 dags. 15. janúar 2010[HTML]
Sakborningar voru grunaðir um mansal og hafði brotaþoli verið neydd til að stunda vændi af sakborning. Taldi Hæstiréttur að heimilt hefði verið að víkja sakborningi úr dómsal.
Hrd. 277/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Hrd. 478/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Hrd. 53/2010 dags. 1. febrúar 2010[HTML]

Hrd. 104/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Hrd. 220/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Hrd. 109/2010 dags. 26. febrúar 2010 (Framsal til Brasilíu)[HTML]

Hrd. 120/2010 dags. 3. mars 2010[HTML]

Hrd. 121/2010 dags. 3. mars 2010[HTML]

Hrd. 123/2010 dags. 10. mars 2010 (Vitni í einrúmi)[HTML]
Ágreiningur var um hvort leiða mætti vitni sem yrði nafnlaust gagnvart gagnaðila. Hæstiréttur taldi að í því fælist mismunun þar sem þá yrði gagnaðilanum ekki gert kleift að gagnspyrja vitnið.
Hrd. 124/2010 dags. 10. mars 2010[HTML]

Hrd. 125/2010 dags. 10. mars 2010 (Einsleg vitnaleiðsla)[HTML]

Hrd. 454/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Hrd. 138/2010 dags. 12. mars 2010[HTML]

Hrd. 168/2010 dags. 18. mars 2010[HTML]

Hrd. 218/2010 dags. 13. apríl 2010[HTML]

Hrd. 219/2010 dags. 13. apríl 2010[HTML]

Hrd. 220/2010 dags. 13. apríl 2010[HTML]

Hrd. 235/2010 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Hrd. 239/2010 dags. 16. apríl 2010[HTML]

Hrd. 240/2010 dags. 16. apríl 2010[HTML]

Hrd. 246/2010 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Hrd. 247/2010 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Hrd. 248/2010 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Hrd. 206/2010 dags. 23. apríl 2010[HTML]

Hrd. 258/2010 dags. 27. apríl 2010[HTML]

Hrd. 261/2010 dags. 27. apríl 2010[HTML]

Hrd. 215/2010 dags. 29. apríl 2010[HTML]

Hrd. 560/2009 dags. 29. apríl 2010[HTML]

Hrd. 272/2010 dags. 5. maí 2010[HTML]

Hrd. 276/2010 dags. 6. maí 2010[HTML]

Hrd. 287/2010 dags. 10. maí 2010[HTML]

Hrd. 288/2010 dags. 10. maí 2010[HTML]

Hrd. 295/2010 dags. 14. maí 2010[HTML]

Hrd. 303/2010 dags. 18. maí 2010[HTML]

Hrd. 452/2009 dags. 20. maí 2010 (Framkvæmdastjóri)[HTML]

Hrd. 332/2010 dags. 2. júní 2010[HTML]

Hrd. 105/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. 337/2010 dags. 4. júní 2010[HTML]

Hrd. 339/2010 dags. 4. júní 2010[HTML]

Hrd. 153/2010 dags. 16. júní 2010 (Lýsing - Gengislánadómur)[HTML]

Hrd. 204/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. 224/2010 dags. 16. júní 2010 (Mansal)[HTML]

Hrd. 340/2010 dags. 16. júní 2010 (Uppgröftur líks)[HTML]

Hrd. 457/2009 dags. 16. júní 2010 (Gæsluvarðhald)[HTML]

Hrd. 92/2010 dags. 16. júní 2010 (SP-Fjármögnun - Gengislán)[HTML]

Hrd. 414/2010 dags. 30. júní 2010[HTML]

Hrd. 467/2010 dags. 3. ágúst 2010[HTML]

Hrd. 510/2010 dags. 31. ágúst 2010[HTML]

Hrd. 518/2010 dags. 2. september 2010[HTML]

Hrd. 528/2010 dags. 2. september 2010[HTML]
Verksamningur um þjónustu var á milli aðila og í honum var samkeppnisbann í sex mánuði eftir verklok. Verktakinn fór svo í samkeppni með stofnun fyrirtækis. Verkkaupinn fékk svo lögbann á þá starfsemi er var svo staðfest fyrir Hæstarétti.
Hrd. 520/2010 dags. 3. september 2010[HTML]

Hrd. 371/2010 dags. 22. september 2010 (Skattálag - Ne bis in idem I)[HTML]
A, B, C, og D voru ákærð fyrir skattalagabrot. Fyrir héraðsdómi var málinu vísað frá að hluta en ákæruvaldið kærði þann úrskurð til Hæstaréttar. Þau ákærðu héldu því fram að þau myndu annars þurfa að þola tvöfalda refsingu þar sem skattayfirvöld höfðu þá þegar beitt refsingu í formi skattaálags.

Hæstiréttur vísaði til 2. gr. laganna um mannréttindasáttmála Evrópu um að dómar MDE væru ekki bindandi að landsrétti. Þrátt fyrir að innlendir dómstólar litu til dóma MDE við úrlausn mála hjá þeim væri það samt sem áður hlutverk löggjafans að gera nauðsynlegar breytingar á landsrétti til að efna þær þjóðréttarlegu skuldbindingar. Þá vísaði Hæstiréttur til þess að dómaframkvæmd MDE hvað úrlausnarefnið varðaði væri misvísandi. MDE hafi í sinni dómaframkvæmd hafnað því að 4. gr. 7. viðaukans yrði metin á þann hátt að mögulegt væri að fjalla um endurákvörðun skatta og beitingu álags í sitt hvoru málinu. Sökum þessarar óvissu vildi Hæstiréttur ekki slá því á föstu að um brot væri að ræða á MSE fyrr en það væri skýrt að íslensk lög færu í bága við hann að þessu leyti.

Úrskurðurinn var felldur úr gildi og lagt fyrir héraðsdóm að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. 557/2010 dags. 29. september 2010[HTML]

Hrd. 562/2010 dags. 1. október 2010[HTML]

Hrd. 578/2010 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. 504/2008 dags. 18. október 2010 (Víkurver)[HTML]

Hrd. 18/2010 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. 36/2010 dags. 21. október 2010 (Þingsókn)[HTML]

Hrd. 702/2009 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. 627/2010 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Hrd. 262/2010 dags. 8. nóvember 2010[HTML]

Hrd. 631/2010 dags. 10. nóvember 2010[HTML]

Hrd. 632/2010 dags. 10. nóvember 2010[HTML]

Hrd. 147/2010 dags. 18. nóvember 2010 (Réttarvörsluhvatir)[HTML]

Hrd. 555/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]

Hrd. 696/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Hrd. 710/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Hrd. 34/2011 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Hrd. 36/2011 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Hrd. 37/2011 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Hrd. 603/2010 dags. 14. febrúar 2011 (Tölvu-Pósturinn)[HTML]

Hrd. 328/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Hrd. 425/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Hrd. 472/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. 329/2010 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. 195/2011 dags. 29. mars 2011[HTML]

Hrd. 202/2011 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Hrd. 203/2011 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Hrd. 212/2011 dags. 8. apríl 2011[HTML]

Hrd. 188/2011 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Hrd. 189/2011 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Hrd. 247/2012 dags. 16. apríl 2011[HTML]

Hrd. 290/2011 dags. 12. maí 2011[HTML]

Hrd. 225/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Hrd. 293/2011 dags. 16. maí 2011[HTML]

Hrd. 294/2011 dags. 16. maí 2011[HTML]

Hrd. 322/2011 dags. 24. maí 2011 (Tilhögun gæsluvarðhalds)[HTML]

Hrd. 344/2011 dags. 1. júní 2011[HTML]

Hrd. 345/2011 dags. 1. júní 2011[HTML]

Hrd. 348/2011 dags. 3. júní 2011[HTML]

Hrd. 155/2011 dags. 9. júní 2011 (Motormax)[HTML]

Hrd. 338/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Hrd. 394/2011 dags. 24. júní 2011[HTML]

Hrd. 449/2011 dags. 25. júlí 2011[HTML]

Hrd. 466/2011 dags. 4. ágúst 2011[HTML]

Hrd. 473/2011 dags. 11. ágúst 2011[HTML]

Hrd. 483/2011 dags. 16. ágúst 2011[HTML]

Hrd. 502/2011 dags. 31. ágúst 2011[HTML]

Hrd. 564/2011 dags. 18. október 2011[HTML]

Hrd. 282/2011 dags. 20. október 2011 (Þrotabú AB 258)[HTML]

Hrd. 706/2010 dags. 20. október 2011[HTML]

Hrd. 693/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. 65/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. 603/2011 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Hrd. 100/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Eiður Smári - Fjármál knattspyrnumanns)[HTML]
Eiður Smári (E) höfðaði mál á hendur ritstjórum DV ásamt höfundi greinar þar sem hann teldi að þær umfjallanir væru til þess gerðar að vega að rétti hans til friðhelgis einkalífs.

E taldi að lögjafna bæri ákvæði laga um prentrétt á þann hátt að ákvæðin um ábyrgð á efni ættu einnig við um efni sem birt væru á vefútgáfu blaðsins. Ekki var fallist á slíka lögjöfnun.

Ekki var fallist á að umfjöllunin um fjármál E ættu ekki erindi til almennings þar sem hún væri í samræmi við stöðu þjóðfélagsmála á þeim tíma. Þá var einnig litið til þess að E væri þjóðþekktur knattspyrnumaður sem viki sér ekki undan fjölmiðlaumfjöllun sem slíkur. Hvað umfjallanir um spilafíkn E var að ræða var ekki fallist á að sú umfjöllun bryti í bága við friðhelgi einkalífs E þar sem um væri að ræða endursögn áður birtrar umfjöllunar í erlendum fjölmiðlum og að E hefði sjálfur gert spilafíkn sína að umtalsefni í viðtölum.
Hrd. 119/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]
Glitnir kynnti viðskiptin og nefndi að fólk myndi ekki tapa meiru en tiltekinni upphæð. Litið á að kaupandinn hafi ekki vitað mikið um málefnið.
Hrd. 179/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Meðferð bankaláns)[HTML]

Hrd. 646/2011 dags. 5. desember 2011[HTML]

Hrd. 229/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Hrd. 443/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. 682/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls I)[HTML]

Hrd. 683/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls II)[HTML]

Hrd. 684/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls III)[HTML]

Hrd. 685/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls IV)[HTML]

Hrd. 324/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. 335/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. 205/2011 dags. 9. febrúar 2012 (Icelandair – Lækkun sektar vegna samkeppnislagabrota)[HTML]

Hrd. 120/2012 dags. 24. febrúar 2012[HTML]

Hrd. 492/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Hrd. 170/2012 dags. 19. mars 2012[HTML]

Hrd. 171/2012 dags. 19. mars 2012[HTML]

Hrd. 172/2012 dags. 19. mars 2012[HTML]

Hrd. 173/2012 dags. 19. mars 2012[HTML]

Hrd. 174/2012 dags. 19. mars 2012[HTML]

Hrd. 179/2012 dags. 20. mars 2012[HTML]

Hrd. 194/2012 dags. 23. mars 2012[HTML]

Hrd. 195/2012 dags. 23. mars 2012[HTML]

Hrd. 214/2012 dags. 29. mars 2012[HTML]

Hrd. 540/2011 dags. 29. mars 2012[HTML]

Hrd. 251/2012 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Hrd. 293/2012 dags. 8. maí 2012 (Haldlagning á bankainnstæðu)[HTML]

Hrd. 527/2011 dags. 16. maí 2012[HTML]

Hrd. 652/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. 369/2012 dags. 30. maí 2012[HTML]

Hrd. 370/2012 dags. 30. maí 2012[HTML]

Hrd. 404/2012 dags. 12. júní 2012[HTML]

Hrd. 3/2012 dags. 15. júní 2012[HTML]

Hrd. 448/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Hrd. 449/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Hrd. 452/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Hrd. 474/2012 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Hrd. 482/2012 dags. 11. júlí 2012[HTML]

Hrd. 483/2012 dags. 11. júlí 2012[HTML]

Hrd. 491/2012 dags. 16. júlí 2012[HTML]

Hrd. 492/2012 dags. 16. júlí 2012[HTML]

Hrd. 535/2012 dags. 9. ágúst 2012[HTML]
Í héraði var fallist á beiðni um að vitni skyldu njóta nafnleyndar gagnvart hinum ákærðu við skýrslugjöf. Hæstiréttur tók undir úrskurð héraðsdómara svo framarlega sem hinir ákærðu gætu lagt fyrir vitnin spurningar með milligöngu dómara og ekki yrðu spjöll á vörn ákærðu að öðru leyti. Málatilbúnaður ákærðu um að þeir gætu hvort sem er komist að nöfnum vitnanna var ekki talinn duga í þeim efnum.
Hrd. 541/2012 dags. 14. ágúst 2012[HTML]

Hrd. 559/2012 dags. 23. ágúst 2012[HTML]

Hrd. 487/2012 dags. 30. ágúst 2012 (Þrotabú Milestone ehf.)[HTML]

Hrd. 637/2012 dags. 8. október 2012[HTML]

Hrd. 638/2012 dags. 8. október 2012[HTML]

Hrd. 639/2012 dags. 8. október 2012[HTML]

Hrd. 622/2012 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. 628/2012 dags. 12. október 2012[HTML]

Hrd. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. 19/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. 203/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. 178/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Hrd. 66/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Hrd. 619/2012 dags. 5. nóvember 2012 (Þrotabú Baugs gegn stjórnendatryggjendum)[HTML]

Hrd. 118/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Ágreiningur á bifreiðastæði)[HTML]

Hrd. 430/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. 431/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. 69/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. 177/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Krókabátur og kvótaálag - Vinnslustöðin)[HTML]

Hrd. 236/2012 dags. 19. desember 2012 (Starfslok fangavarðar)[HTML]

Hrd. 760/2012 dags. 28. desember 2012[HTML]

Hrd. 6/2013 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Hrd. 7/2013 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Hrd. 169/2011 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. 40/2013 dags. 21. janúar 2013[HTML]

Hrd. 10/2013 dags. 24. janúar 2013 (Landsbankinn gegn Flugastraumi)[HTML]

Hrd. 46/2013 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Hrd. 60/2013 dags. 29. janúar 2013[HTML]

Hrd. 292/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. 387/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. 77/2013 dags. 6. febrúar 2013[HTML]

Hrd. 65/2013 dags. 11. febrúar 2013 (Fæðubótarefni - Beis ehf. gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. 525/2012 dags. 21. febrúar 2013 (Pressan)[HTML]

Hrd. 534/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. 158/2013 dags. 12. mars 2013[HTML]

Hrd. 355/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Hrd. 183/2013 dags. 20. mars 2013[HTML]

Hrd. 601/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Hrd. 652/2012 dags. 26. mars 2013 (Smyrill)[HTML]

Hrd. 217/2013 dags. 27. mars 2013[HTML]

Hrd. 219/2013 dags. 4. apríl 2013[HTML]

Hrd. 3/2013 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. 757/2012 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. 49/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. 749/2012 dags. 30. maí 2013 (Lagaheimild skilyrða fyrir eftirgjöf á vörugjaldi)[HTML]

Hrd. 352/2013 dags. 5. júní 2013[HTML]

Hrd. 121/2013 dags. 13. júní 2013 (Uppsögn hjúkrunarfræðings vegna ávirðinga)[HTML]

Hrd. 414/2013 dags. 21. júní 2013[HTML]

Hrd. 501/2013 dags. 23. júlí 2013[HTML]

Hrd. 507/2013 dags. 26. júlí 2013[HTML]

Hrd. 513/2013 dags. 29. júlí 2013[HTML]

Hrd. 536/2013 dags. 13. ágúst 2013[HTML]

Hrd. 551/2013 dags. 19. ágúst 2013[HTML]

Hrd. 558/2013 dags. 22. ágúst 2013[HTML]

Hrd. 579/2013 dags. 3. september 2013[HTML]

Hrd. 580/2013 dags. 3. september 2013[HTML]

Hrd. 581/2013 dags. 3. september 2013[HTML]

Hrd. 600/2013 dags. 16. september 2013[HTML]

Hrd. 494/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. 533/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. 109/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Hrd. 491/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Hrd. 636/2013 dags. 1. október 2013[HTML]

Hrd. 637/2013 dags. 1. október 2013[HTML]

Hrd. 148/2013 dags. 3. október 2013 (Ofbeldisbrot o.fl.)[HTML]

Hrd. 645/2013 dags. 4. október 2013[HTML]

Hrd. 649/2013 dags. 8. október 2013[HTML]

Hrd. 191/2012 dags. 17. október 2013 (Frávísun norsks ríkisborgara)[HTML]

Hrd. 405/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. 201/2013 dags. 31. október 2013 (Nauðungarvistun I)[HTML]
Bótaréttur vegna frelsissviptingar af ósekju getur verið viðurkenndur þrátt fyrir að lagaheimild sé fyrir frelsissviptingunni og hún framkvæmd í góðri trú.
Hrd. 200/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Viðskiptablaðið)[HTML]

Hrd. 333/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. 546/2012 dags. 28. nóvember 2013 (Eyvindarstaðaheiði)[HTML]

Hrd. 446/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. 763/2013 dags. 6. desember 2013[HTML]

Hrd. 765/2013 dags. 9. desember 2013[HTML]

Hrd. 736/2013 dags. 11. desember 2013 (Starfsráð FÍA)[HTML]

Hrd. 430/2013 dags. 12. desember 2013 (Flugastraumur)[HTML]

Hrd. 445/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. 822/2013 dags. 27. desember 2013[HTML]

Hrd. 619/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. 814/2013 dags. 22. janúar 2014 (Norræn handtökuskipun)[HTML]

Hrd. 77/2014 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Hrd. 582/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Íslandshótel hf.)[HTML]
Starfsmaður tók sér vín í heimildarleysi sem var á boðstólnum í starfsmannaveislu auk þess notaði starfsmaðurinn ekki stimpilklukku vinnustaðarins í samræmi við fyrirmæli. Talið var henni til hags að hún hafði skýrt yfirmanni frá brotinu skjótlega og bætt fyrir það, auk þess skildi hún ekki gildi yfirlýsingar sem hún undirritaði sökum tungumálaörðugleika. Hæstiréttur taldi því ekki vera um brot að ræða sem réttlætt hefði fyrirvaralausa brottvikningu úr starfi, heldur hefði þurft áminningu.
Hrd. 135/2014 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Hrd. 137/2014 dags. 26. febrúar 2014[HTML]

Hrd. 150/2014 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Hrd. 108/2014 dags. 3. mars 2014[HTML]

Hrd. 144/2014 dags. 6. mars 2014 (Félag fasteignasala)[HTML]

Hrd. 162/2014 dags. 7. mars 2014[HTML]

Hrd. 638/2013 dags. 13. mars 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. 676/2013 dags. 13. mars 2014 (Fossatún)[HTML]
Heimild veiðifélags Grímsár í Borgarfirði til að nota hús til leigu fyrir ferðamenn á veturna. Í 2 km fjarlægð frá veiðihúsinu var fólk að reka gististöðuna Fossatún og hafði það fólk aðild að veiðifélaginu og voru ósátt við þessa ráðstöfun. Hæstiréttur fjallaði um heimildir félagsins til þessa og nefndi að þar sem lögum um lax- og silungsveiði sleppti ætti að beita ólögfestu reglunum og einnig lögum um fjöleignarhús.
Hrd. 207/2014 dags. 31. mars 2014[HTML]

Hrd. 178/2014 dags. 1. apríl 2014 (Blikanes - VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. 179/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. 180/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. 717/2013 dags. 3. apríl 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. 241/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. 242/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. 243/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. 790/2013 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. 818/2013 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. 353/2014 dags. 16. júní 2014 (Wow air)[HTML]

Hrd. 374/2014 dags. 16. júní 2014[HTML]

Hrd. 403/2014 dags. 16. júní 2014 (Lekamálið)[HTML]

Hrd. 429/2014 dags. 15. júlí 2014[HTML]

Hrd. 505/2014 dags. 5. ágúst 2014[HTML]

Hrd. 506/2014 dags. 5. ágúst 2014[HTML]

Hrd. 541/2014 dags. 15. ágúst 2014[HTML]

Hrd. 542/2014 dags. 15. ágúst 2014[HTML]

Hrd. 543/2014 dags. 15. ágúst 2014[HTML]

Hrd. 544/2014 dags. 15. ágúst 2014[HTML]

Hrd. 546/2014 dags. 19. ágúst 2014[HTML]

Hrd. 547/2014 dags. 19. ágúst 2014[HTML]

Hrd. 559/2014 dags. 26. ágúst 2014[HTML]

Hrd. 64/2014 dags. 18. september 2014 (Eineilti af hálfu skólastjóra)[HTML]
Einelti af hálfu skólastjóra gagnvart kennara. Ekki talið að um vinnuveitandaábyrgð væri að ræða.
Hrd. 103/2014 dags. 25. september 2014[HTML]

Hrd. 75/2014 dags. 25. september 2014 (Uppsögn)[HTML]

Hrd. 92/2013 dags. 2. október 2014 (Atli Gunnarsson)[HTML]
Synjað var skaðabótakröfu vegna ætlaðra mistaka við lagasetningu þar sem ekki var talið að meint mistök hafi verið nógu bersýnileg og alvarleg til að dæma bætur.
Hrd. 311/2014 dags. 9. október 2014 (Nauðungarvistun II)[HTML]

Hrd. 46/2014 dags. 9. október 2014 (Skólastjóri afhendir dagbók)[HTML]
Sveitarfélag var sýknað af kröfu um bótaábyrgð. Skólastjóri afhenti ríkissaksóknara dagbók sem stúlka hafði skrifað þar sem innihald bókarinnar voru meðal annars hugrenningar um ætluð kynferðisbrot. Skólastjórinn var síðan dæmdur á grundvelli sakarábyrgðar.
Hrd. 141/2014 dags. 23. október 2014[HTML]

Hrd. 172/2014 dags. 23. október 2014[HTML]

Hrd. 388/2014 dags. 23. október 2014 (Braut gegn börnum á heimili þeirra)[HTML]

Hrd. 686/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML]

Hrd. 687/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML]

Hrd. 691/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML]

Hrd. 219/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. 722/2014 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Hrd. 723/2014 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Hrd. 724/2014 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Hrd. 725/2014 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Hrd. 729/2014 dags. 17. nóvember 2014[HTML]

Hrd. 214/2014 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Hrd. 112/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Hrd. 430/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. 476/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. 183/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. 184/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. 299/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. 215/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. 275/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. 317/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. 838/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. 839/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. 840/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. 377/2014 dags. 15. janúar 2015 (Uppsögn)[HTML]

Hrd. 409/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Hrd. 39/2015 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Hrd. 508/2014 dags. 22. janúar 2015[HTML]

Hrd. 75/2015 dags. 3. febrúar 2015[HTML]

Hrd. 96/2015 dags. 10. febrúar 2015[HTML]

Hrd. 406/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Hrd. 688/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Hrd. 421/2014 dags. 31. mars 2015[HTML]

Hrd. 215/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML]

Hrd. 220/2015 dags. 27. apríl 2015[HTML]

Hrd. 316/2015 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. 587/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. 588/2014 dags. 7. maí 2015 (Einelti af hálfu slökkviliðsstjóra)[HTML]

Hrd. 678/2014 dags. 13. maí 2015 (Niðurlagning stöðu)[HTML]

Hrd. 367/2015 dags. 27. maí 2015[HTML]

Hrd. 361/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. 802/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. 812/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. 813/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. 814/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. 815/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. 816/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. 817/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. 818/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. 819/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. 820/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. 475/2014 dags. 4. júní 2015 (Forkaupsréttur að fiskiskipi - Síldarvinnslan)[HTML]
Sveitarfélag taldi sig geta gengið inn í hlutabréfakaup á grundvelli forkaupsréttar. Téður forkaupsréttur byggðist á lagaákvæði um að sveitarfélög hefðu forkaupsrétt á fiskiskipum er hefðu leyfi til veiða í atvinnuskyni til útgerðar sem hefði heimilisfesti í öðru sveitarfélagi, og ætti þá sveitarstjórnin í sveitarfélagi seljanda forkaupsrétt á skipinu.

Héraðsdómur hafði samþykkt kröfu sveitarfélagsins á þeim grundvelli að með sölu á hlutabréfum fyrirtækis væri verið að fara fram hjá markmiði lagaákvæðisins. Hæstiréttur var á öðru máli og taldi að ákvæði stjórnarskrár um friðhelgi eignarréttur mæltu gegn því að lögjafna á þessum forsendum, og synjaði því kröfu sveitarfélagsins.
Hrd. 837/2014 dags. 11. júní 2015 (Creditinfo)[HTML]

Hrd. 385/2015 dags. 22. júní 2015[HTML]

Hrd. 430/2015 dags. 30. júní 2015[HTML]

Hrd. 482/2015 dags. 22. júlí 2015[HTML]

Hrd. 467/2015 dags. 13. ágúst 2015 (Verkfallsmál)[HTML]

Hrd. 526/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML]

Hrd. 527/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML]

Hrd. 532/2015 dags. 19. ágúst 2015[HTML]

Hrd. 551/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Hrd. 555/2015 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Hrd. 556/2015 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Hrd. 557/2015 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Hrd. 561/2015 dags. 26. ágúst 2015[HTML]

Hrd. 562/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Hrd. 569/2015 dags. 1. september 2015[HTML]

Hrd. 606/2015 dags. 15. september 2015[HTML]

Hrd. 61/2015 dags. 17. september 2015[HTML]

Hrd. 553/2015 dags. 30. september 2015 (Berlice ehf. - Þorsteinn Hjaltested - Afleiðutengd skuldabréf)[HTML]

Hrd. 647/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. 667/2015 dags. 6. október 2015[HTML]

Hrd. 164/2015 dags. 8. október 2015[HTML]

Hrd. 694/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Hrd. 696/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Hrd. 116/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Hrd. 702/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Hrd. 712/2015 dags. 21. október 2015[HTML]

Hrd. 716/2015 dags. 21. október 2015[HTML]

Hrd. 101/2015 dags. 22. október 2015[HTML]

Hrd. 754/2015 dags. 6. nóvember 2015[HTML]

Hrd. 347/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. 775/2015 dags. 18. nóvember 2015[HTML]

Hrd. 100/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]
Hæstiréttur taldi að lán með óheyrilega háa vexti hefði verið vaxtalaust af þeim sökum, sem sagt ekki beitt fyllingu. Hins vegar bar það dráttarvexti frá málshöfðun.
Hrd. 146/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Hrd. 147/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Hrd. 786/2015 dags. 24. nóvember 2015[HTML]

Hrd. 261/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Hrd. 785/2015 dags. 14. desember 2015[HTML]

Hrd. 263/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. 345/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. 4/2016 dags. 5. janúar 2016[HTML]

Hrd. 324/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Hrd. 317/2015 dags. 21. janúar 2016 (Aðföng - Tollkvóti)[HTML]

Hrd. 318/2015 dags. 21. janúar 2016 (Tollkvóti)[HTML]

Hrd. 319/2015 dags. 21. janúar 2016 (Tollkvóti)[HTML]

Hrd. 811/2015 dags. 25. janúar 2016 (24 ára sambúð - Helmingaskipti)[HTML]

Hrd. 462/2015 dags. 28. janúar 2016 (Eyrarhóll)[HTML]
Rækjuveiðar voru kvótasettar en síðan var kvótinn afnuminn af stjórnvöldum. Nokkrum árum síðar voru rækjuveiðar aftur kvótasettar. Aðili er hafði áður fengið kvóta til rækjuveiða vildi aftur kvóta en fékk ekki þar sem hann uppfyllti ekki skilyrði laganna. Hæstiréttur taldi aðferðina málefnalega og synjaði kröfu hans. Aðilinn gæti hins vegar keypt kvóta.
Hrd. 572/2015 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Hrd. 396/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Snorri - Ummæli um samkynhneigð á vefmiðli)[HTML]

Hrd. 98/2016 dags. 12. febrúar 2016[HTML]

Hrd. 125/2016 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. 383/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. 424/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. 425/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. 426/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. 560/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. 594/2015 dags. 25. febrúar 2016[HTML]

Hrd. 157/2016 dags. 29. febrúar 2016[HTML]

Hrd. 159/2016 dags. 1. mars 2016[HTML]

Hrd. 160/2016 dags. 1. mars 2016[HTML]

Hrd. 449/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. 451/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. 475/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. 171/2016 dags. 4. mars 2016[HTML]

Hrd. 175/2016 dags. 7. mars 2016[HTML]

Hrd. 176/2016 dags. 7. mars 2016[HTML]

Hrd. 174/2016 dags. 8. mars 2016[HTML]

Hrd. 184/2016 dags. 8. mars 2016[HTML]

Hrd. 450/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. 468/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. 162/2016 dags. 18. mars 2016[HTML]

Hrd. 163/2016 dags. 18. mars 2016[HTML]

Hrd. 234/2016 dags. 29. mars 2016[HTML]

Hrd. 244/2016 dags. 1. apríl 2016[HTML]

Hrd. 677/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Hrd. 336/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. 342/2016 dags. 6. maí 2016[HTML]

Hrd. 406/2016 dags. 31. maí 2016[HTML]

Hrd. 410/2016 dags. 31. maí 2016[HTML]

Hrd. 86/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. 385/2016 dags. 15. júní 2016 (Seðlabankinn)[HTML]

Hrd. 459/2016 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. 607/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. 488/2016 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Hrd. 589/2016 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Hrd. 590/2016 dags. 23. ágúst 2016[HTML]

Hrd. 629/2016 dags. 13. september 2016[HTML]

Hrd. 661/2016 dags. 27. september 2016[HTML]

Hrd. 710/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Hrd. 152/2016 dags. 20. október 2016[HTML]

Hrd. 743/2016 dags. 7. nóvember 2016[HTML]

Hrd. 744/2016 dags. 7. nóvember 2016[HTML]

Hrd. 745/2016 dags. 7. nóvember 2016[HTML]

Hrd. 746/2016 dags. 7. nóvember 2016[HTML]

Hrd. 751/2016 dags. 8. nóvember 2016[HTML]

Hrd. 754/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Hrd. 556/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. 714/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. 73/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. 80/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. 806/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Hrd. 100/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. 101/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. 102/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. 103/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. 104/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. 105/2016 dags. 8. desember 2016 (Gálgahraun II)[HTML]

Hrd. 106/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. 107/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. 108/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. 245/2016 dags. 8. desember 2016 (Sameiginlegur lögmaður)[HTML]

Hrd. 559/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. 769/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Hrd. 823/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Hrd. 267/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. 596/2015 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. 831/2016 dags. 16. desember 2016[HTML]

Hrd. 833/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Hrd. 826/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. 305/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Hrd. 331/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Hrd. 59/2017 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Hrd. 250/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Bjargráðasjóður - Stjörnugrís III)[HTML]
Einstaklingur sem þurfti að borga búnaðargjald (vegna landbúnaðarstarfsemi) vildi fá það endurgreitt. Það gjald hafði runnið til Svínaræktarfélags Íslands, Bændasamtakanna og Bjargráðasjóðs. Vildi einstaklingurinn meina að með skyldu til greiðslu gjaldanna til þessara einkaaðila sé verið að greiða félagsgjald. Hæstiréttur nefndi að í tilviki Bjargráðasjóðs að sökum hlutverks sjóðsins og að stjórn sjóðsins væri skipuð af ráðherra yrði að líta til þess að sjóðurinn væri stjórnvald, og því væri um skatt að ræða.
Hrd. 273/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. 376/2016 dags. 16. febrúar 2017[HTML]

Hrd. 424/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. 477/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Hrd. 43/2017 dags. 13. mars 2017[HTML]

Hrd. 64/2017 dags. 13. mars 2017 (Þjóðskjalasafn)[HTML]

Hrd. 345/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. 418/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. 183/2017 dags. 22. mars 2017[HTML]

Hrd. 203/2017 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. 389/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. 499/2016 dags. 6. apríl 2017 (Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Hrd. 544/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Hrd. 256/2017 dags. 25. apríl 2017[HTML]

Hrd. 260/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Hrd. 272/2017 dags. 4. maí 2017[HTML]

Hrd. 289/2017 dags. 12. maí 2017[HTML]

Hrd. 196/2017 dags. 16. maí 2017[HTML]

Hrd. 319/2017 dags. 23. maí 2017[HTML]

Hrd. 768/2016 dags. 1. júní 2017 (Ferðaþjónusta fatlaðra)[HTML]

Hrd. 80/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. 313/2017 dags. 12. júní 2017[HTML]

Hrd. 369/2017 dags. 14. júní 2017[HTML]

Hrd. 176/2017 dags. 15. júní 2017 (Gróf brot gegn barnsmóður - Hálstak)[HTML]

Hrd. 672/2016 dags. 15. júní 2017[HTML]

Hrd. 486/2016 dags. 20. júní 2017 (Samverknaður við nauðgunarbrot)[HTML]

Hrd. 457/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML]

Hrd. 458/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML]

Hrd. 459/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML]

Hrd. 532/2017 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Hrd. 533/2017 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Hrd. 534/2017 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Hrd. 535/2017 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Hrd. 547/2017 dags. 1. september 2017[HTML]

Hrd. 564/2017 dags. 12. september 2017[HTML]

Hrd. 565/2017 dags. 12. september 2017[HTML]

Hrd. 566/2017 dags. 12. september 2017[HTML]

Hrd. 567/2017 dags. 12. september 2017[HTML]

Hrd. 568/2017 dags. 12. september 2017[HTML]

Hrd. 642/2017 dags. 10. október 2017[HTML]

Hrd. 623/2016 dags. 12. október 2017 (Vaxtaendurskoðun)[HTML]
Vísað var til að sökum þess að engin fyrirmæli voru í nýju lögunum um lagaskil þeirra og eldri laganna bæri að leysa úr ágreiningi um skyldur er stofnaðar voru í tíð eldri laga á grundvelli eldri laganna en ekki þeirra nýrri. Skipti þá engu þótt skyldurnar hafi að einhverju leyti verið ítarlegri skilgreindar í nýju lögunum en þeim eldri.

Í þessu máli var ágreiningur um skyldu lánveitenda um upplýsingagjöf um vexti við gerð lánssamnings að því leyti að bankinn tilgreindi ekki við hvaða aðstæður óbreytilegir vextir myndu breytast. Staðfesti Hæstiréttur því niðurstöðu Neytendastofu og áfrýjunarnefndar neytendamála um að bankinn hefði brotið eldri lögin að þessu leyti.
Hrd. 625/2017 dags. 17. október 2017[HTML]

Hrd. 627/2017 dags. 17. október 2017[HTML]

Hrd. 628/2017 dags. 17. október 2017[HTML]

Hrd. 688/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Hrd. 464/2017 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Hrd. 780/2016 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Hrd. 219/2017 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. 220/2017 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. 687/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. 862/2016 dags. 16. nóvember 2017 (Staðarmörk Reykjavíkur)[HTML]

Hrd. 730/2017 dags. 24. nóvember 2017[HTML]

Hrd. 731/2017 dags. 24. nóvember 2017[HTML]

Hrd. 746/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Hrd. 753/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Hrd. 310/2017 dags. 7. desember 2017 (Fjárkúgun - Styrkur og einbeittur ásetningur)[HTML]

Hrd. 415/2017 dags. 14. desember 2017 (Hatursorðræða)[HTML]

Hrd. 577/2017 dags. 14. desember 2017 (Hatursorðræða)[HTML]

Hrd. 787/2017 dags. 15. desember 2017[HTML]

Hrd. 832/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Hrd. 852/2017 dags. 2. janúar 2018[HTML]

Hrd. 846/2017 dags. 16. janúar 2018[HTML]

Hrd. 666/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. 667/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. 72/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Hrd. 120/2017 dags. 15. febrúar 2018 (Mamma veit best)[HTML]
Ágreiningur var um rétta tollflokkun tiltekinnar vöru. Dómari í héraði sýknaði af kröfu byggt á niðurstöðu eigin Google-leitar er leiddi á upplýsingar um vöruna á vef framleiðanda vörunnar og nefndi að þessar upplýsingar voru öllum aðgengilegar. Hæstiréttur ómerkti niðurstöðuna þar sem hann taldi það ekki heimilt.
Hrd. 195/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Vitneskja um ójafna hluti)[HTML]

Hrd. 149/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. 159/2017 dags. 8. mars 2018 (Greiðsluaðlögun)[HTML]
Skuldari fór í greiðsluaðlögun og fékk greiðsluskjól er fólst í því að enginn kröfuhafi mátti beita vanefndaúrræðum á hendur skuldaranum á þeim tíma. Þegar greiðsluskjólið leið undir lok fór einn kröfuhafi skuldarans í dómsmál og krafðist dráttarvaxta fyrir það tímabil.

Hæstiréttur synjaði dráttarvaxtakröfunni fyrir tímabilið sem greiðsluskjólsúrræðið var virkt á þeim forsendum að lánardrottnar mættu ekki krefjast né taka við greiðslum frá skuldara á meðan það ástand varaði og ættu því ekki kröfu á dráttarvexti. Hins vegar reiknast almennir vextir á umræddu tímabili.
Hrd. 164/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. 191/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. 262/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. 814/2016 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. 438/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. 404/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. 405/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. 8/2018 dags. 5. júní 2018[HTML]

Hrd. 557/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. 578/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. 584/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. 585/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. 729/2017 dags. 26. júní 2018 (Ærumeiðing)[HTML]

Hrd. 154/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Hrd. 816/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Hrd. 25/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. 329/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. 33/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. 275/2017 dags. 25. október 2018 (Jarðhitaréttindi í Skútustaðahreppi)[HTML]

Hrd. 306/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrd. 735/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Fögrusalir)[HTML]

Hrd. 828/2017 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Hrd. 843/2017 dags. 6. desember 2018[HTML]

Hrd. 857/2017 dags. 6. desember 2018 (Zoe)[HTML]
Foreldrar barns kröfðust þess að úrskurður mannanafnanefndar um að synja barninu um að heita Zoe yrði ógiltur, og einnig viðurkenningu um að barnið mætti heita það. Úrskurðurinn byggði á því að ekki mætti rita nöfn með zetu. Hæstiréttur vísaði til reglugerðar þar sem heimilt var að rita mannanöfn með zetu. Hæstiréttur ógilti úrskurð mannanafnanefndar en vísaði frá viðurkenningarkröfunni.

Eftir málslokin komst mannanafnanefnd að þeirri niðurstöðu að hún mætti heita Zoe.
Hrd. 27/2018 dags. 6. mars 2019 (Hjúkrunarfræðingur)[HTML]
Hæstiréttur taldi að ekki væri hægt að beita hlutlægri ábyrgð við mat á bótakröfu vegna rannsóknar á meintu manndrápi af gáleysi við vinnu sína, sem viðkomandi var sýknaður fyrir dómi.
Hrd. 29/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Hrd. 12/2018 dags. 21. maí 2019 (Endurupptaka - Skattur - Ne bis in idem)[HTML]

Hrd. 33/2018 dags. 21. maí 2019 (Hluthafasamkomulag)[HTML]
Tvær fjölskyldur áttu saman hlutafélag, um helming hvor. Önnur þeirra samanstóð af fjórum einstaklingum, er gerðu hluthafasamning sín á milli árið 2010 og svo var hluthafasamningur milli allra hluthafa. Í fyrrnefnda samningnum var ákvæði um að samþykki allra aðila þess samnings þyrfti svo einn gæti framselt hlut sinn. Einn aðilinn að fyrrnefnda samningnum framseldi hluta sinn til erlends einkahlutafélags, án þess að afla slíkrar heimildar, og það félag framseldi svo þann hluta til einkahlutafélags í fullri eigu þess einstaklings. Þessir gjörningar voru álitnir heimilaðir samkvæmt síðarnefnda samningnum, svo breyttum árið 2014.

Hæstiréttur taldi að fyrstnefndi framsalsgerningurinn væri brot á fyrrnefnda samningnum þrátt fyrir að hinn endanlegi eigandi væri fyrirtæki í fullri eigu viðkomandi einstaklings. Litið var á að hluthafinn ætti um 34% hlut í hlutafélaginu er stæði af 69% af þeim 50% hlut sem hluthafasamningurinn næði yfir. Sá sem rifti samningnum var talinn eiga verulegra hagsmuna að gæta í þessu og ekki væri tryggt að félagið sem ætti þennan 34% hlut kæmist ekki í eigu utanaðkomandi aðila. Væri því um verulega vanefnd að ræða og gæti hver og einn hinna aðila hluthafasamningsins rift honum á þeim forsendum.

Hrd. 3/2019 dags. 28. maí 2019 (Reiknistofa bankanna I)[HTML]

Hrd. 4/2019 dags. 28. maí 2019 (Reiknistofa bankanna)[HTML]

Hrd. 21/2019 dags. 30. október 2019[HTML]
F skilaði inn umsókn um leyfi til að taka barn í fóstur. Barnaverndarstofa synjaði umsókninni án þess að bjóða henni að taka námskeið þar sem hæfi hennar yrði metið, á þeim grundvelli að það væri tilhæfulaust sökum ástands hennar. Hæstiréttur taldi að synjun umsóknar F á þessu stigi hefði verið brot á rannsóknarreglu stjórnsýsluréttarins.
Hrd. 25/2019 dags. 9. desember 2019[HTML]

Hrd. 41/2019 dags. 22. janúar 2020 (Niðurrif á friðuðu húsi)[HTML]
Fólk höfðaði mál gegn Hafnarfjarðarbæ um að fá tiltekið deiliskipulag fellt niður þar sem þau vildu rífa niður hús og byggja annað í staðinn. Minjastofnun féllst á það með skilyrði um að nýja húsið félli að götumyndinni. Hæstiréttur taldi skilyrðið ólögmætt þar sem Minjastofnun var ekki lagalega heimilt að setja skilyrði um nýja húsið.
Hrd. 58/2019 dags. 10. mars 2020[HTML]

Hrd. 30/2019 dags. 28. apríl 2020 (LMFÍ lagði fram kvörtun á hendur félagsmanni)[HTML]

Hrd. 52/2019 dags. 25. maí 2020[HTML]

Hrd. 54/2019 dags. 17. september 2020[HTML]

Hrd. 13/2020 dags. 8. október 2020[HTML]

Hrd. 42/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Hrd. 9/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Hrd. 27/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrd. 30/2020 dags. 18. febrúar 2021 (Heilari)[HTML]

Hrd. 12/2021 dags. 16. júní 2021 (Þynging vegna nauðgunarbrots)[HTML]

Hrd. 15/2021 dags. 23. september 2021 (MeToo brottvikning)[HTML]

Hrd. 18/2021 dags. 3. nóvember 2021[HTML]

Hrd. 27/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Hrd. 38/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Hrd. 20/2022 dags. 26. október 2022[HTML]

Hrd. 35/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]

Hrd. 48/2022 dags. 29. mars 2023[HTML]

Hrd. 44/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Hrd. 31/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Hrd. 43/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Hrd. 27/2023 dags. 13. mars 2024[HTML]

Hrd. 1/2024 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. 20/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. 21/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. 22/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. 23/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. 7/2024 dags. 9. október 2024[HTML]

Hrd. 9/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Hrd. 19/2024 dags. 4. desember 2024[HTML]

Hrd. 18/2024 dags. 9. desember 2024[HTML]

Hrd. 28/2024 dags. 19. febrúar 2025[HTML]

Hrd. 30/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Hrd. 34/2024 dags. 26. mars 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. október 2020 (Kærð ákvörðun Matvælastofnunar, dags. 21. Janúar 2020, um stöðvun rekstrr skv. 1. Mgr. 21. Gr. C laga nr. 71/2008)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. nóvember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um synjun á beiðni um jöfn skipti við flutning á makríl og botnfisks milli skipa.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 4/2001 dags. 19. nóvember 2001[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 10/2002 dags. 16. apríl 2003[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 3/2005 dags. 24. maí 2007[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 1/2007 dags. 28. mars 2008[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2014 (Kæra Nordic Store ehf. á ákvörðun Neytendastofu 16. desember 2013.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2017 (Kæra Toyota á Íslandi ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 15. desember 2016.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2012 (Kæra IP fjarskipta ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 23/2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2009 (Kæra Himnesks ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 16/2010 (Kæra Ingólfs Georgssonar á ákvörðun Neytendastofu 15. september 2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 17/2010 (Kæra Húsasmiðjunnar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 50/2010 og ákvörðun frá 28. október 2010.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 17/2012 (Kæra Hagkaups á ákvörðun Neytendastofu 21. september 2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2013 (Kæra Jökulsárlóns ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 7/2013.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2021 (Kæra Nordic Car Rental ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 66/2020 frá 22. desember 2020.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2023 (Kæra Svens ehf. á ákvörðun Neytendastofu 19. júlí 2023 í máli nr. 25/2023)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 20/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 44/2014 frá 23. september 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 21/2011 (Kæra Skakkaturns ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 66/2011)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 24/2012 (Kæra Gentle Giants Hvalaferða ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 8/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2017 (Kæra Tölvuteks ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 20/2017.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2022 (Kæra ILVA ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 18. júlí 2022.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2011 (Kæra Bergsteins Ómars Óskarssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 15/2011)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2007 (Kæra Samtaka fjármálafyrirtækja á ákvörðun Neytendastofu 29. júní 2007 nr. 15/2007)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2013 (Kæra Friðjóns Björgvins Gunnarssonar á ákvörðun Neytendastofu 18. október 2013.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2014 (Kæra Kosts lágvöruverðsverslunar ehf. á ákvörðun Neytendastofu 2. apríl 2014 nr. 16/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2018 (Kæra Tölvulistans ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 20/2017.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2020 (Kæra Nova hf. á ákvörðun Neytendastofu frá 2. apríl 2020.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/1995 dags. 22. desember 1994[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/1995 dags. 29. desember 1994[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/1996 dags. 17. janúar 1996[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/1996 dags. 2. mars 1996[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/1997 dags. 20. júní 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/1998 dags. 24. mars 1998[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/1998 dags. 28. apríl 1998[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 17/1998 dags. 28. janúar 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/1999 dags. 26. mars 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 16/1999 dags. 18. desember 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2000 dags. 6. apríl 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2001 dags. 29. janúar 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2001 dags. 26. febrúar 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 9/2001 dags. 3. apríl 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/2001 dags. 15. júní 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 17/2003 dags. 29. september 2003[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2004 dags. 29. janúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2006 dags. 18. apríl 2006[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2006 dags. 22. september 2006[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2008 dags. 13. mars 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2009 dags. 19. ágúst 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2023 dags. 10. október 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 16. júní 1995 í málum nr. E-8/94 o.fl.[PDF]

Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins dags. 3. desember 1997 í máli nr. E-1/97[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 3. mars 1999 í máli nr. E-4/97[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 14. júlí 2000 í máli nr. E-1/00[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 14. júní 2001 í máli nr. E-5/00[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 14. júní 2001 í máli nr. E-4/00[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 15. mars 2002 í máli nr. E-9/00[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 19. júní 2003 í máli nr. E-2/02[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 12. desember 2003 í máli nr. E-1/03[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 25. febrúar 2005 í máli nr. E-4/04[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 1. júlí 2005 í máli nr. E-10/04[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 1. júlí 2005 í máli nr. E-8/04[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 25. nóvember 2005 í máli nr. E-1/05[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 17. janúar 2006 í máli nr. E-4/05[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 7. apríl 2006 í máli nr. E-9/04[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 3. maí 2006 í máli nr. E-3/05[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 14. mars 2007 í máli nr. E-1/06[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 30. maí 2007 í máli nr. E-3/06[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 26. júní 2007 í máli nr. E-2/06[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 14. desember 2007 í máli nr. E-5/06[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 1. febrúar 2008 í máli nr. E-4/07[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 21. febrúar 2008 í máli nr. E-5/07[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 7. maí 2008 í máli nr. E-7/07[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 8. júlí 2008 í málum nr. E-10/07 o.fl.[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 19. desember 2008 í málum nr. E-1/08 o.fl.[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 6. janúar 2010 í máli nr. E-1/09[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 27. janúar 2010 í máli nr. E-4/09[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 17. desember 2010 í máli nr. E-5/10[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 28. júní 2011 í máli nr. E-12/10[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 12. september 2011 í máli nr. E-16/10[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 15. desember 2011 í máli nr. E-1/11[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 23. janúar 2012 í máli nr. E-2/11[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 30. mars 2012 í máli nr. E-7/11[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 30. mars 2012 í málum nr. E-17/10 o.fl.[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 18. apríl 2012 í máli nr. E-15/10[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 25. apríl 2012 í máli nr. E-13/11[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 16. júlí 2012 í máli nr. E-9/11[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 3. október 2012 í máli nr. E-15/11[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 8. október 2012 í málum nr. E-10/11 o.fl.[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. nóvember 2012 í máli nr. E-17/11[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 21. desember 2012 í máli nr. E-14/11[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 28. janúar 2013 í máli nr. E-16/11[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 20. mars 2013 í máli nr. E-3/12[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 3. júní 2013 í máli nr. E-14/12[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 13. júní 2013 í máli nr. E-11/12[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. júlí 2013 í máli nr. E-15/12[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 11. september 2013 í máli nr. E-6/12[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 27. nóvember 2013 í máli nr. E-6/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 2. desember 2013 í máli nr. E-14/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 16. desember 2013 í máli nr. E-7/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 27. júní 2014 í máli nr. E-26/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 9. júlí 2014 í málum nr. E-20/13 o.fl.[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 29. ágúst 2014 í máli nr. E-24/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 24. september 2014 í máli nr. E-7/14[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 3. október 2014 í máli nr. E-21/13[PDF]

Fyrirmæli EFTA-dómstólsins dags. 14. október 2014 í málum nr. E-4/12 o.fl.[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 10. nóvember 2014 í máli nr. E-9/14[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 18. desember 2014 í máli nr. E-10/14[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 31. mars 2015 í máli nr. E-17/14[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 19. júní 2015 í máli nr. E-19/14[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 15. júlí 2015 í máli nr. E-2/15[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 28. september 2015 í máli nr. E-6/15[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 16. desember 2015 í máli nr. E-13/15[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 16. desember 2015 í máli nr. E-5/15[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 19. apríl 2016 í máli nr. E-14/15[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 10. maí 2016 í máli nr. E-19/15[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 10. maí 2016 í málum nr. E-15/15 o.fl.[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 2. júní 2016 í máli nr. E-24/15[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 26. júlí 2016 í máli nr. E-28/15[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 3. ágúst 2016 í málum nr. E-26/15 o.fl.[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 15. desember 2016 í máli nr. E-1/16[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 6. apríl 2017 í máli nr. E-5/16[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 16. maí 2017 í máli nr. E-8/16[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 14. júlí 2017 í máli nr. E-9/16[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 13. september 2017 í máli nr. E-15/16[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 27. október 2017 í máli nr. E-21/16[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 31. október 2017 í máli nr. E-16/16[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 14. nóvember 2017 í málum nr. E-2/17 o.fl.[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 27. nóvember 2017 í máli nr. E-19/16[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 27. nóvember 2017 í máli nr. E-12/16[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 7. júní 2018 í máli nr. E-17/17[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 16. nóvember 2018 í máli nr. E-8/17[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 14. maí 2019 í máli nr. E-2/18[PDF]

Fyrirmæli EFTA-dómstólsins dags. 19. júlí 2019 í máli nr. E-5/19[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 13. nóvember 2019 í máli nr. E-2/19[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 14. desember 2019 í máli nr. E-1/19[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 10. mars 2020 í máli nr. E-3/19[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 13. maí 2020 í máli nr. E-4/19[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 16. júlí 2020 í máli nr. E-8/19[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 10. desember 2020 í máli nr. E-13/19[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 10. desember 2020 í málum nr. E-11/19 o.fl.[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. desember 2020 í máli nr. E-10/19[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 9. febrúar 2021 í máli nr. E-1/20[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 25. febrúar 2021 í máli nr. E-5/20[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 25. mars 2021 í máli nr. E-4/20[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 25. mars 2021 í máli nr. E-3/20[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 21. apríl 2021 í máli nr. E-2/20[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 5. maí 2021 í máli nr. E-8/20[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 30. júní 2021 í máli nr. E-15/20[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 30. júní 2021 í máli nr. E-13/20[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 15. júlí 2021 í máli nr. E-9/20[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 15. júlí 2021 í máli nr. E-7/20[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 23. nóvember 2021 í máli nr. E-16/20[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 5. maí 2022 í máli nr. E-12/20[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 1. júní 2022 í máli nr. E-3/21[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 29. júlí 2022 í máli nr. E-2/22[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 29. júlí 2022 í máli nr. E-5/21[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 28. mars 2023 í máli nr. E-4/22[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 4. júlí 2023 í máli nr. E-11/22[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 19. október 2023 í máli nr. E-14/22[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 19. október 2023 í máli nr. E-12/22[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 25. janúar 2024 í máli nr. E-2/23[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 21. mars 2024 í máli nr. E-5/23[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 18. apríl 2024 í máli nr. E-3/23[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 13. maí 2024 í máli nr. E-8/23[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 13. maí 2024 í máli nr. E-7/23[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 2. júlí 2024 í máli nr. E-6/23[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 9. ágúst 2024 í máli nr. E-11/23[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 9. ágúst 2024 í máli nr. E-10/23[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 20. nóvember 2024 í máli nr. E-2/24[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 5. desember 2024 í máli nr. E-15/23[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 12. desember 2024 í máli nr. E-15/24[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 5. mars 2025 í máli nr. E-13/24[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 11. mars 2025 í máli nr. E-23/24[PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Ákvörðun Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. F-019-11 dags. 14. febrúar 2012[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 11/1997 dags. 14. ágúst 1997[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 2/2001 dags. 10. janúar 2001[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 8/2016 dags. 6. október 2016[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 7/2016 dags. 7. október 2016[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 15/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 2/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 16/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 19/2017 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Evrópudómstóllinn

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 1954 í máli nr. 1/54

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 1954 í máli nr. 2/54

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 1957 í máli nr. 1/57

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 1958 í máli nr. 13/57

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 1958 í máli nr. 8/57

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 1958 í máli nr. 9/57

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 1958 í máli nr. 10/57

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 1958 í máli nr. 11/57

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 1958 í máli nr. 12/57

Álit Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1959 í máli nr. 1/59

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 1960 í máli nr. 15/59

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. apríl 1960 í máli nr. 31/59

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 1960 í máli nr. 20/59

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 1960 í máli nr. 25/59

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 1960 í máli nr. 6/60

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1961 í máli nr. 9/60

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 1961 í máli nr. 7/61

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. maí 1962 í máli nr. 13/60

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 1962 í máli nr. 5/62

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 1962 í máli nr. 16/62

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 1963 í máli nr. 34/62

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 1963 í máli nr. 18/62

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 1964 í máli nr. 11/63

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 1964 í máli nr. 27/63

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 1964 í máli nr. 75/63

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 1964 í máli nr. 92/63

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 1964 í máli nr. 94/63

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 1964 í máli nr. 26/63

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 1964 í máli nr. 78/63

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 1964 í máli nr. 80/63

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 1964 í máli nr. 6-64 (Costa gegn Enel)
Forúrskurðarmál.
Fyrsti dómur dómstólsins um forgangsáhrif ESB-gerða.
Costa, sem var ítalskur lögfræðingur og hluthafi í þjóðnýttu fyrirtæki, fékk sendan reikning frá Enel fyrir rafmagnsnotkun. Hann neitaði að greiða reikninginn þar sem lögin sem þjóðnýttu fyrirtækið færu í bága við EB-rétt.
Í dómnum var rakið að sáttmálinn fæli í sér framsal á fullveldi sem væru ekki tekin til baka með einhliða aðgerðum og myndi löggjöf andstæð markmiðum bandalagsins ekki geta borið forgang.
Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 1964 í máli nr. 100/63

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 1965 í máli nr. 31/64

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. apríl 1965 í máli nr. 40/64

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 1965 í máli nr. 19/63

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 1965 í máli nr. 68/63

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 1965 í máli nr. 110/63

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. desember 1965 í máli nr. 29/63

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. desember 1965 í máli nr. 44/65

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 1966 í máli nr. 61/65

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 1966 í máli nr. 56/64

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 1966 í máli nr. 4/66

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 1966 í máli nr. 62/65

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 1967 í máli nr. 1/67

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 1967 í máli nr. 2/67

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1967 í máli nr. 5/66

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 1967 í máli nr. 30/66

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 1967 í máli nr. 22/67

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 1967 í máli nr. 23/67

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 1967 í máli nr. 17/67

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. mars 1968 í máli nr. 33/67

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. apríl 1968 í máli nr. 31/67

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 1968 í máli nr. 5/68

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 1968 í máli nr. 7/68

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 1968 í máli nr. 19/68

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. maí 1969 í máli nr. 17/68

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 1969 í máli nr. 2/69

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. október 1969 í máli nr. 15/69

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 1970 í máli nr. 1/70

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 1970 í máli nr. 41/69

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 1970 í máli nr. 44/69

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 1970 í máli nr. 45/69

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 1970 í máli nr. 9/70

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 1970 í máli nr. 20/70

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 1970 í máli nr. 23/70

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1970 í máli nr. 11/70 (Internationale Handelsgesellschaft - Solange I)
Fordæmi er snýr að mannréttindum.
Reynt á gildi EB reglugerðar gagnvart ákvæði þýsku stjórnarskrárinnar. Spurningin sneri að því hvort ætti að hafa forgang.
Evrópudómstóllinn taldi að ásakanir um að reglugerð EB væri andstæð stjórnarskrá aðildarríkis ættu ekki að grafa undan gildi reglugerðarinnar, s.s. að reglugerðin ætti að bera forgang.
Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1970 í máli nr. 25/70

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1970 í máli nr. 35/70

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. mars 1971 í máli nr. 22/70

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 1971 í máli nr. 78/70

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 1971 í máli nr. 23/71

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 1971 í máli nr. 51/71

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 1972 í máli nr. 85/71

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 1972 í máli nr. 1/72

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1972 í máli nr. 48/69

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1972 í máli nr. 49/69

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1972 í máli nr. 51/69

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1972 í máli nr. 52/69

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1972 í máli nr. 53/69

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1972 í máli nr. 54/69

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1972 í máli nr. 55/69

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1972 í máli nr. 56/69

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1972 í máli nr. 57/69

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 1972 í máli nr. 8/72

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 1972 í máli nr. 16/72

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 1972 í máli nr. 14/72

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 1972 í máli nr. 15/72

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 1972 í máli nr. 44/72

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 1973 í máli nr. 6/72

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 1973 í máli nr. 57/72

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 1973 í máli nr. 76/72

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 1973 í máli nr. 80/72

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. október 1973 í máli nr. 34/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 1973 í máli nr. 9/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 1973 í máli nr. 10/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 1973 í máli nr. 31/71

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 1973 í máli nr. 140/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 1973 í máli nr. 147/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 1973 í máli nr. 131/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. janúar 1974 í máli nr. 159/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 1974 í máli nr. 152/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. mars 1974 í máli nr. 127/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. apríl 1974 í máli nr. 167/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 1974 í máli nr. 155/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 1974 í máli nr. 181/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 1974 í máli nr. 4/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. maí 1974 í máli nr. 187/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. maí 1974 í máli nr. 191/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 1974 í máli nr. 2/74

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júlí 1974 í máli nr. 153/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júlí 1974 í máli nr. 9/74

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. október 1974 í máli nr. 175/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. október 1974 í máli nr. 18/74

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. október 1974 í máli nr. 190/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. október 1974 í máli nr. 15/74

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. október 1974 í máli nr. 16/74

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 1974 í máli nr. 39/74

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. desember 1974 í máli nr. 33/74

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 1974 í máli nr. 41/74 (Van Duyn)

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 1974 í máli nr. 36/74

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 1975 í máli nr. 31/74

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. janúar 1975 í máli nr. 68/74

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. febrúar 1975 í máli nr. 66/74

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. febrúar 1975 í máli nr. 12/74

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 1975 í máli nr. 78/74

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. maí 1975 í máli nr. 71/74

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júní 1975 í máli nr. 7/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 1975 í máli nr. 5/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 1975 í máli nr. 20/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 1975 í máli nr. 32/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 1975 í máli nr. 25/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 1975 í máli nr. 24/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 1975 í máli nr. 9/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 1975 í máli nr. 36/75

Álit Evrópudómstólsins dags. 11. nóvember 1975 í máli nr. 1/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 1975 í máli nr. 26/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. nóvember 1975 í máli nr. 50/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. nóvember 1975 í máli nr. 39/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 1975 í máli nr. 40/73

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. apríl 1976 í máli nr. 48/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. maí 1976 í máli nr. 66/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 1976 í máli nr. 127/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 1976 í máli nr. 118/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 1976 í máli nr. 19/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1976 í máli nr. 13/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 1976 í máli nr. 10/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 1976 í máli nr. 54/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 1976 í máli nr. 12/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 1976 í máli nr. 130/75

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 1976 í máli nr. 21/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 1976 í máli nr. 63/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. febrúar 1977 í máli nr. 62/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 1977 í máli nr. 54/75

Álit Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 1977 í máli nr. 1/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 1977 í máli nr. 71/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. maí 1977 í máli nr. 104/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. maí 1977 í máli nr. 111/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 1977 í máli nr. 90/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júní 1977 í máli nr. 11/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 1977 í máli nr. 89/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1977 í máli nr. 8/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. október 1977 í máli nr. 112/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 1977 í máli nr. 26/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 1977 í máli nr. 30/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 1977 í máli nr. 26/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 1977 í máli nr. 41/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 1977 í máli nr. 43/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 1977 í máli nr. 65/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 1977 í máli nr. 52/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 1977 í máli nr. 55/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. febrúar 1978 í máli nr. 19/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. febrúar 1978 í máli nr. 27/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 1978 í máli nr. 34/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. maí 1978 í máli nr. 102/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 1978 í máli nr. 28/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 1978 í máli nr. 142/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 1978 í máli nr. 154/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 1978 í máli nr. 114/77

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 1978 í máli nr. 26/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 1978 í máli nr. 10/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 1978 í máli nr. 15/78

Úrskurður Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 1978 í máli nr. 1/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 1978 í máli nr. 7/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. nóvember 1978 í máli nr. 16/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 1978 í máli nr. 83/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 1978 í máli nr. 31/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 1978 í máli nr. 14/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. janúar 1979 í máli nr. 151/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 1979 í máli nr. 110/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 1979 í máli nr. 15/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 1979 í máli nr. 18/76

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 1979 í máli nr. 115/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 1979 í máli nr. 136/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. febrúar 1979 í máli nr. 85/76 (Hoffmann La Roche)

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. febrúar 1979 í máli nr. 144/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 1979 í máli nr. 92/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. mars 1979 í máli nr. 129/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 1979 í máli nr. 139/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 1979 í máli nr. 146/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. mars 1979 í máli nr. 175/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 1979 í máli nr. 231/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 1979 í máli nr. 22/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 1979 í máli nr. 207/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 1979 í máli nr. 126/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 1979 í máli nr. 180/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 1979 í máli nr. 177/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 1979 í máli nr. 32/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 1979 í máli nr. 159/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 1979 í máli nr. 22/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 1979 í máli nr. 44/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 1980 í máli nr. 94/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 1980 í máli nr. 68/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. mars 1980 í máli nr. 98/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 1980 í máli nr. 154/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 1980 í máli nr. 26/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 1980 í máli nr. 52/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 1980 í máli nr. 62/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. apríl 1980 í máli nr. 110/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. maí 1980 í máli nr. 102/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. maí 1980 í máli nr. 131/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 1980 í máli nr. 88/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 1980 í máli nr. 119/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 1980 í máli nr. 41/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 1980 í máli nr. 136/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júlí 1980 í máli nr. 6/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júlí 1980 í máli nr. 157/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 1980 í máli nr. 807/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 1980 í máli nr. 152/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 1980 í máli nr. 32/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 1980 í máli nr. 826/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 1980 í máli nr. 137/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 1980 í máli nr. 150/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. október 1980 í máli nr. 209/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. desember 1980 í máli nr. 815/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1980 í máli nr. 149/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. janúar 1981 í máli nr. 140/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. janúar 1981 í máli nr. 46/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. janúar 1981 í máli nr. 55/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. febrúar 1981 í máli nr. 50/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. febrúar 1981 í máli nr. 104/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. febrúar 1981 í máli nr. 130/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. febrúar 1981 í máli nr. 161/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 1981 í máli nr. 148/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. mars 1981 í máli nr. 99/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. maí 1981 í máli nr. 804/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. maí 1981 í máli nr. 66/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 1981 í máli nr. 111/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. maí 1981 í máli nr. 142/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 1981 í máli nr. 126/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 1981 í máli nr. 158/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 1981 í máli nr. 59/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1981 í máli nr. 186/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 1981 í máli nr. 33/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 1981 í máli nr. 246/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. nóvember 1981 í máli nr. 203/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. desember 1981 í máli nr. 193/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1981 í máli nr. 791/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1981 í máli nr. 178/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1981 í máli nr. 197/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1981 í máli nr. 272/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1981 í máli nr. 279/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. janúar 1982 í máli nr. 65/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. febrúar 1982 í máli nr. 62/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 1982 í máli nr. 76/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 1982 í máli nr. 39/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 1982 í máli nr. 14/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 1982 í máli nr. 93/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 1982 í máli nr. 53/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 1982 í máli nr. 17/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. maí 1982 í máli nr. 155/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. maí 1982 í máli nr. 149/79

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. maí 1982 í máli nr. 227/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 1982 í máli nr. 258/78

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 1982 í máli nr. 95/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júní 1982 í máli nr. 246/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 1982 í máli nr. 220/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 1982 í máli nr. 40/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 1982 í máli nr. 233/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. september 1982 í máli nr. 275/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 1982 í máli nr. 262/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 1982 í máli nr. 283/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 1982 í máli nr. 221/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 1982 í máli nr. 240/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 1982 í máli nr. 35/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 1982 í máli nr. 292/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 1982 í máli nr. 50/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 1982 í máli nr. 12/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 1982 í máli nr. 314/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 1982 í máli nr. 286/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 1982 í máli nr. 60/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 1983 í máli nr. 126/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. febrúar 1983 í máli nr. 29/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. febrúar 1983 í máli nr. 124/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. mars 1983 í máli nr. 300/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. mars 1983 í máli nr. 301/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 1983 í máli nr. 7/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 1983 í máli nr. 319/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. mars 1983 í máli nr. 266/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 1983 í máli nr. 77/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. apríl 1983 í máli nr. 113/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. maí 1983 í máli nr. 139/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 1983 í máli nr. 244/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 1983 í máli nr. 311/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 1983 í máli nr. 136/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júní 1983 í máli nr. 100/80

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júní 1983 í máli nr. 78/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 1983 í máli nr. 90/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 1983 í máli nr. 85/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 1983 í máli nr. 152/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1983 í máli nr. 152/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1983 í máli nr. 10/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 1983 í máli nr. 271/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. september 1983 í máli nr. 131/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. september 1983 í máli nr. 148/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 1983 í máli nr. 2/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. október 1983 í máli nr. 273/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 1983 í máli nr. 107/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 1983 í máli nr. 322/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 1983 í máli nr. 199/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 1983 í máli nr. 320/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 1983 í máli nr. 222/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 1983 í máli nr. 319/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 1983 í máli nr. 5/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. janúar 1984 í máli nr. 43/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. janúar 1984 í máli nr. 286/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 1984 í máli nr. 237/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 1984 í máli nr. 238/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 1984 í máli nr. 86/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 1984 í máli nr. 247/81

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 1984 í máli nr. 294/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. febrúar 1984 í máli nr. 37/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 1984 í máli nr. 64/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. mars 1984 í máli nr. 29/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. mars 1984 í máli nr. 47/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 1984 í máli nr. 14/83 (Von Colson)

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 1984 í máli nr. 79/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. maí 1984 í máli nr. 338/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. maí 1984 í máli nr. 101/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 1984 í máli nr. 62/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 1984 í máli nr. 238/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 1984 í máli nr. 63/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 1984 í máli nr. 51/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 1984 í máli nr. 107/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 1984 í máli nr. 237/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 1984 í máli nr. 242/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 1984 í máli nr. 261/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 1984 í máli nr. 221/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. nóvember 1984 í máli nr. 182/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 1984 í máli nr. 323/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 1984 í máli nr. 265/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 1984 í máli nr. 59/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 1984 í máli nr. 134/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 1984 í máli nr. 251/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. janúar 1985 í máli nr. 231/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. janúar 1985 í máli nr. 35/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 1985 í máli nr. 19/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 1985 í máli nr. 135/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 1985 í máli nr. 179/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 1985 í máli nr. 186/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 1985 í máli nr. 240/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 1985 í máli nr. 284/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. febrúar 1985 í máli nr. 267/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. febrúar 1985 í máli nr. 293/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 1985 í máli nr. 269/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 1985 í máli nr. 41/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. mars 1985 í máli nr. 249/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. mars 1985 í máli nr. 122/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. mars 1985 í máli nr. 272/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. mars 1985 í máli nr. 274/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. mars 1985 í máli nr. 298/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. mars 1985 í máli nr. 2/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 1985 í máli nr. 18/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. maí 1985 í máli nr. 112/84 (Humblot)

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. maí 1985 í máli nr. 248/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. maí 1985 í máli nr. 13/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. maí 1985 í máli nr. 29/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 1985 í máli nr. 157/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 1985 í máli nr. 197/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 1985 í máli nr. 94/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 1985 í máli nr. 228/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júlí 1985 í máli nr. 243/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 1985 í máli nr. 104/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 1985 í máli nr. 168/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 1985 í máli nr. 278/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 1985 í máli nr. 43/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 1985 í máli nr. 60/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 1985 í máli nr. 105/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 1985 í máli nr. 137/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 1985 í máli nr. 172/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 1985 í máli nr. 63/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 1985 í máli nr. 207/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 1985 í máli nr. 249/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 1985 í máli nr. 311/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 1985 í máli nr. 145/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 1985 í máli nr. 53/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 1985 í máli nr. 299/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 1985 í máli nr. 240/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 1985 í máli nr. 260/82

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 1985 í máli nr. 110/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 1986 í máli nr. 283/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 1986 í máli nr. 298/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. janúar 1986 í máli nr. 270/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. janúar 1986 í máli nr. 161/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. febrúar 1986 í máli nr. 174/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 1986 í máli nr. 193/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 1986 í máli nr. 254/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 1986 í máli nr. 284/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 1986 í máli nr. 152/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 1986 í máli nr. 262/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 1986 í máli nr. 243/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 1986 í máli nr. 106/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 1986 í máli nr. 121/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. apríl 1986 í máli nr. 237/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. apríl 1986 í máli nr. 59/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 1986 í máli nr. 153/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 1986 í máli nr. 209/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 1986 í máli nr. 96/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. maí 1986 í máli nr. 304/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 1986 í máli nr. 131/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. maí 1986 í máli nr. 222/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 1986 í máli nr. 307/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 1986 í máli nr. 139/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 1986 í máli nr. 1/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 1986 í máli nr. 98/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júlí 1986 í máli nr. 66/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júlí 1986 í máli nr. 34/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 1986 í máli nr. 95/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 1986 í máli nr. 270/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 1986 í máli nr. 79/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 1986 í máli nr. 116/82 R

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. september 1986 í máli nr. 5/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. október 1986 í máli nr. 234/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. október 1986 í máli nr. 168/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 1986 í máli nr. 269/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 1986 í máli nr. 75/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 1986 í máli nr. 300/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 1986 í máli nr. 26/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 1986 í máli nr. 220/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 1986 í máli nr. 252/83

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 1986 í máli nr. 205/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 1986 í máli nr. 206/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 1986 í máli nr. 124/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 1986 í máli nr. 200/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 1986 í máli nr. 312/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. janúar 1987 í máli nr. 266/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. janúar 1987 í máli nr. 45/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. febrúar 1987 í máli nr. 324/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 1987 í máli nr. 306/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 1987 í máli nr. 221/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 1987 í máli nr. 168/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 1987 í máli nr. 199/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 1987 í máli nr. 265/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. mars 1987 í máli nr. 22/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. apríl 1987 í máli nr. 196/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 1987 í máli nr. 240/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 1987 í máli nr. 255/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 1987 í máli nr. 258/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 1987 í máli nr. 260/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 1987 í máli nr. 189/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 1987 í máli nr. 372/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. maí 1987 í máli nr. 97/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. maí 1987 í máli nr. 133/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 1987 í máli nr. 375/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 1987 í máli nr. 241/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 1987 í máli nr. 225/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 1987 í máli nr. 316/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 1987 í máli nr. 49/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 1987 í máli nr. 27/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 1987 í máli nr. 256/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 1987 í máli nr. 433/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. september 1987 í máli nr. 43/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 1987 í máli nr. 12/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. október 1987 í máli nr. 222/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 1987 í máli nr. 119/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 1987 í máli nr. 128/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 1987 í máli nr. 109/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. nóvember 1987 í máli nr. 198/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 1987 í máli nr. 20/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 1987 í máli nr. 151/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 1987 í máli nr. 164/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1987 í máli nr. 422/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1987 í máli nr. 147/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. janúar 1988 í máli nr. 63/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. janúar 1988 í máli nr. 292/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. janúar 1988 í máli nr. 2/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. febrúar 1988 í máli nr. 24/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 1988 í máli nr. 216/84

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 1988 í máli nr. 79/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 1988 í máli nr. 299/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 1988 í máli nr. 194/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 1988 í máli nr. 331/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 1988 í máli nr. 427/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 1988 í máli nr. 199/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 1988 í máli nr. 252/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 1988 í máli nr. 147/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. apríl 1988 í máli nr. 204/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 1988 í máli nr. 352/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 1988 í máli nr. 170/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 1988 í máli nr. 30/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. maí 1988 í máli nr. 158/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júní 1988 í máli nr. 20/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 1988 í máli nr. 39/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 1988 í máli nr. 197/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 1988 í máli nr. 283/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 1988 í máli nr. 58/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 1988 í máli nr. 143/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 1988 í máli nr. 154/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 1988 í máli nr. 138/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 1988 í máli nr. 310/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 1988 í máli nr. 169/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1988 í máli nr. 407/85 (Drei Glocken)

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1988 í máli nr. 90/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1988 í máli nr. 38/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1988 í máli nr. 254/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 1988 í máli nr. 31/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 1988 í máli nr. 136/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 1988 í máli nr. 267/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 1988 í máli nr. 45/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 1988 í máli nr. 65/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 1988 í máli nr. 204/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 1988 í máli nr. 263/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 1988 í máli nr. 81/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 1988 í máli nr. 189/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 1988 í máli nr. 235/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 1988 í máli nr. 196/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. janúar 1989 í máli nr. 310/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. febrúar 1989 í máli nr. 186/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 1989 í máli nr. 341/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 1989 í máli nr. 215/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 1989 í máli nr. 389/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 1989 í máli nr. 66/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 1989 í máli nr. 320/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 1989 í máli nr. 388/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. maí 1989 í máli nr. 249/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. maí 1989 í máli nr. 266/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. maí 1989 í máli nr. 368/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 1989 í máli nr. 305/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 1989 í máli nr. 355/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 1989 í máli nr. 344/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 1989 í máli nr. 24/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 1989 í máli nr. 246/86

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 1989 í máli nr. 265/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 1989 í máli nr. 141/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 1989 í máli nr. 395/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 1989 í máli nr. 4/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 1989 í máli nr. 46/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 1989 í máli nr. 9/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 1989 í máli nr. 130/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 1989 í máli nr. 85/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 1989 í máli nr. 97/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 1989 í máli nr. 374/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 1989 í máli nr. 27/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. nóvember 1989 í máli nr. 379/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 1989 í máli nr. 3/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 1989 í máli nr. 329/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 1989 í máli nr. 265/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 1989 í máli nr. 100/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 1989 í máli nr. C-49/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 1989 í máli nr. 3/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 1989 í máli nr. 168/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 1990 í máli nr. 193/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. febrúar 1990 í máli nr. 228/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. febrúar 1990 í máli nr. C-12/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 1990 í máli nr. 362/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. mars 1990 í máli nr. T-28/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. mars 1990 í máli nr. C-30/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 1990 í máli nr. 199/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. mars 1990 í máli nr. 315/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. mars 1990 í máli nr. C-113/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. mars 1990 í máli nr. 219/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. apríl 1990 í máli nr. 132/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. apríl 1990 í máli nr. C-108/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. apríl 1990 í máli nr. C-109/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. maí 1990 í máli nr. 293/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 1990 í máli nr. 175/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 1990 í máli nr. C-11/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 1990 í máli nr. C-33/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 1990 í máli nr. C-117/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 1990 í máli nr. 35/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 1990 í máli nr. T-108/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 1990 í máli nr. C-192/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 1990 í máli nr. 54/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 1990 í máli nr. C-61/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. október 1990 í máli nr. C-46/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 1990 í máli nr. 297/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 1990 í máli nr. 177/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 1990 í máli nr. 331/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 1990 í máli nr. 370/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 1990 í máli nr. C-106/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 1990 í máli nr. C-308/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 1990 í máli nr. C-105/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 1990 í máli nr. T-54/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 1990 í máli nr. 67/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 1990 í máli nr. T-140/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 1990 í máli nr. C-100/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 1990 í máli nr. 347/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 1990 í máli nr. C-42/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 1990 í máli nr. T-116/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 1990 í máli nr. T-160/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. janúar 1991 í máli nr. T-27/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. janúar 1991 í máli nr. C-244/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. janúar 1991 í máli nr. C-18/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. febrúar 1991 í máli nr. C-363/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 1991 í máli nr. C-227/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 1991 í máli nr. 140/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 1991 í máli nr. 143/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 1991 í máli nr. C-154/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 1991 í máli nr. C-180/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 1991 í máli nr. C-198/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 1991 í máli nr. C-292/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 1991 í máli nr. C-234/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 1991 í máli nr. C-332/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. mars 1991 í máli nr. C-376/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 1991 í máli nr. C-10/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 1991 í máli nr. C-361/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 1991 í máli nr. 303/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 1991 í máli nr. 369/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 1991 í máli nr. C-305/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 1991 í máli nr. C-359/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. apríl 1991 í máli nr. C-63/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 1991 í máli nr. C-297/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 1991 í máli nr. C-41/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 1991 í máli nr. C-239/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 1991 í máli nr. C-340/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 1991 í máli nr. C-68/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 1991 í máli nr. C-19/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 1991 í máli nr. C-251/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 1991 í máli nr. C-300/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 1991 í máli nr. C-260/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 1991 í máli nr. C-356/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 1991 í máli nr. C-213/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 1991 í máli nr. C-294/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 1991 í máli nr. C-90/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 1991 í máli nr. T-69/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 1991 í máli nr. T-70/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 1991 í máli nr. T-76/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 1991 í máli nr. C-296/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 1991 í máli nr. T-23/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 1991 í máli nr. C-221/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 1991 í máli nr. C-288/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 1991 í máli nr. C-353/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 1991 í máli nr. C-362/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 1991 í máli nr. C-1/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 1991 í máli nr. C-58/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 1991 í máli nr. C-76/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 1991 í máli nr. C-208/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. september 1991 í máli nr. T-163/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. september 1991 í máli nr. T-5/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 1991 í máli nr. 349/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 1991 í máli nr. C-93/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 1991 í máli nr. C-246/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 1991 í máli nr. C-367/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 1991 í máli nr. C-15/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 1991 í máli nr. C-159/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 1991 í máli nr. C-100/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 1991 í máli nr. T-26/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 1991 í máli nr. T-1/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 1991 í máli nr. T-2/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 1991 í máli nr. C-17/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 1991 í máli nr. C-309/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. nóvember 1991 í máli nr. C-27/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. nóvember 1991 í máli nr. C-186/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 1991 í máli nr. C-306/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 1991 í máli nr. C-179/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 1991 í máli nr. C-33/90

Álit Evrópudómstólsins dags. 14. desember 1991 í máli nr. 1/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1991 í máli nr. T-4/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1991 í máli nr. T-7/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1991 í máli nr. T-8/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. janúar 1992 í máli nr. C-177/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. janúar 1992 í máli nr. C-310/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. janúar 1992 í máli nr. T-44/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. janúar 1992 í máli nr. C-204/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. janúar 1992 í máli nr. C-300/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. janúar 1992 í máli nr. C-330/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. janúar 1992 í máli nr. C-332/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. janúar 1992 í máli nr. T-45/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. janúar 1992 í máli nr. 363/88

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. febrúar 1992 í máli nr. T-16/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 1992 í máli nr. T-11/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 1992 í máli nr. C-357/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 1992 í máli nr. C-3/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 1992 í máli nr. T-19/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 1992 í máli nr. 178/87

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 1992 í máli nr. T-9/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 1992 í máli nr. T-10/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 1992 í máli nr. T-12/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 1992 í máli nr. T-13/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 1992 í máli nr. T-14/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 1992 í máli nr. T-15/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 1992 í máli nr. T-68/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 1992 í máli nr. C-323/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 1992 í máli nr. C-60/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. mars 1992 í máli nr. C-381/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. mars 1992 í máli nr. C-52/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. apríl 1992 í máli nr. C-55/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. apríl 1992 í máli nr. C-62/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. apríl 1992 í máli nr. C-62/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. apríl 1992 í máli nr. C-166/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 1992 í máli nr. C-104/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. maí 1992 í máli nr. C-106/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 1992 í máli nr. C-360/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 1992 í máli nr. C-45/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 1992 í máli nr. C-13/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 1992 í máli nr. C-90/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 1992 í máli nr. C-351/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 1992 í máli nr. C-147/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júlí 1992 í máli nr. T-61/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 1992 í máli nr. C-295/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 1992 í máli nr. C-369/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 1992 í máli nr. C-370/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 1992 í máli nr. C-243/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 1992 í máli nr. C-2/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 1992 í máli nr. T-66/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 1992 í máli nr. T-59/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 1992 í máli nr. T-66/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 1992 í máli nr. C-65/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 1992 í máli nr. C-78/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 1992 í máli nr. T-1/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 1992 í máli nr. T-121/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 1992 í máli nr. T-24/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 1992 í máli nr. C-153/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 1992 í máli nr. T-23/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 1992 í máli nr. C-85/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 1992 í máli nr. C-219/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 1992 í máli nr. C-326/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. nóvember 1992 í máli nr. C-134/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. nóvember 1992 í máli nr. C-279/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. nóvember 1992 í máli nr. C-271/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. nóvember 1992 í máli nr. T-16/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 1992 í máli nr. C-286/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. desember 1992 í máli nr. C-97/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 1992 í máli nr. T-33/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 1992 í máli nr. C-206/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 1992 í máli nr. C-210/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 1992 í máli nr. C-211/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 1992 í máli nr. C-237/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. janúar 1993 í máli nr. C-106/90

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 1993 í máli nr. C-112/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. febrúar 1993 í máli nr. C-148/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. febrúar 1993 í máli nr. C-159/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 1993 í máli nr. T-58/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 1993 í máli nr. C-111/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 1993 í máli nr. C-72/91

Álit Evrópudómstólsins dags. 19. mars 1993 í máli nr. 2/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 1993 í máli nr. C-168/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 1993 í máli nr. C-282/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. mars 1993 í máli nr. C-89/85

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. mars 1993 í máli nr. C-184/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. mars 1993 í máli nr. C-19/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. apríl 1993 í máli nr. T-9/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 1993 í máli nr. C-17/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. maí 1993 í máli nr. C-171/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. maí 1993 í máli nr. C-310/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júní 1993 í máli nr. T-65/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 1993 í máli nr. C-243/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 1993 í máli nr. C-11/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 1993 í máli nr. T-7/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 1993 í máli nr. C-20/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 1993 í máli nr. C-330/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 1993 í máli nr. C-42/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. ágúst 1993 í máli nr. C-259/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. ágúst 1993 í máli nr. C-9/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. ágúst 1993 í máli nr. C-87/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 1993 í máli nr. T-60/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 1993 í máli nr. C-37/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. október 1993 í máli nr. C-124/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 1993 í máli nr. C-92/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 1993 í máli nr. T-22/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 1993 í máli nr. T-59/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 1993 í máli nr. C-132/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 1993 í máli nr. C-60/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 1993 í máli nr. C-20/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. nóvember 1993 í máli nr. C-71/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 1993 í máli nr. C-267/91 (Keck og Mithouard)
Dæmi um dóm þar sem vikið var frá fordæminu í Dassonville dómnum.
Fjallar um hvort sölufyrirkomulag gæti fallið undir 34. gr. SSESB um bann eða takmarkanir á innflutningi.
Búðareigandi var sóttur til saka fyrir að selja vörur undir kostnaðarverði, sem var bannað samkvæmt frönskum lögum. Hann hélt því fram að frönsku reglurnar færi gegn ESB-rétti þar sem þær hindruðu vöruflutning innan sambandsins.
Ekki var litið svo á að frönsku reglurnar fælu í sér mismunun þar sem þær voru ekki til þess fallnar að hindra markaðsaðgang eða hindra markaðsaðgang innfluttrar vöru frekar en innlendrar. Það væri eingöngu mismunun í þessu samhengi ef þær fælu í sér mismunun gagnvart erlendum vörum.

Svokallað Keck-próf var myndað:
"...so long as those provisions apply to all relevant traders operating within the national territory and so long as they affect in the same manner, in law and in fact, the marketing of domestic products and of those from other Member States."
Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 1993 í máli nr. T-13/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. desember 1993 í máli nr. C-37/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. desember 1993 í máli nr. C-109/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. desember 1993 í máli nr. C-45/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 1993 í máli nr. C-277/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 1993 í máli nr. C-113/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 1993 í máli nr. C-116/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 1993 í máli nr. C-307/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. janúar 1994 í máli nr. C-364/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. febrúar 1994 í máli nr. C-319/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. febrúar 1994 í máli nr. C-154/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 1994 í máli nr. C-236/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 1994 í máli nr. C-419/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 1994 í máli nr. T-39/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 1994 í máli nr. C-45/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 1994 í máli nr. C-375/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. mars 1994 í máli nr. C-275/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 1994 í máli nr. C-1/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. apríl 1994 í máli nr. C-389/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. apríl 1994 í máli nr. T-10/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. apríl 1994 í máli nr. C-331/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 1994 í máli nr. C-272/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. maí 1994 í máli nr. C-328/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. maí 1994 í máli nr. C-18/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. maí 1994 í máli nr. C-118/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. maí 1994 í máli nr. T-2/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júní 1994 í máli nr. C-388/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 1994 í máli nr. C-401/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 1994 í máli nr. C-33/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 1994 í máli nr. C-132/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 1994 í máli nr. C-9/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 1994 í máli nr. C-288/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 1994 í máli nr. C-60/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 1994 í máli nr. C-432/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 1994 í máli nr. C-146/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1994 í máli nr. C-379/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1994 í máli nr. T-66/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. ágúst 1994 í máli nr. C-43/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. ágúst 1994 í máli nr. C-406/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. ágúst 1994 í máli nr. C-447/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 1994 í máli nr. C-146/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 1994 í máli nr. C-12/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 1994 í máli nr. C-165/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 1994 í máli nr. C-23/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 1994 í máli nr. C-55/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 1994 í máli nr. C-280/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 1994 í máli nr. C-355/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 1994 í máli nr. C-381/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 1994 í máli nr. T-83/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 1994 í máli nr. C-76/93 P

Álit Evrópudómstólsins dags. 15. nóvember 1994 í máli nr. 1/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 1994 í máli nr. C-277/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 1994 í máli nr. C-306/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. janúar 1995 í máli nr. T-102/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. janúar 1995 í máli nr. C-351/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. janúar 1995 í máli nr. T-74/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. janúar 1995 í máli nr. T-114/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. janúar 1995 í máli nr. T-5/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. febrúar 1995 í máli nr. C-412/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. febrúar 1995 í máli nr. C-279/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 1995 í máli nr. C-29/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 1995 í máli nr. T-29/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 1995 í máli nr. C-358/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 1995 í máli nr. T-586/93

Álit Evrópudómstólsins dags. 24. mars 1995 í máli nr. 2/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. apríl 1995 í máli nr. C-103/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. apríl 1995 í máli nr. C-299/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. apríl 1995 í máli nr. C-241/91 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. apríl 1995 í máli nr. T-141/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. apríl 1995 í máli nr. T-145/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. apríl 1995 í máli nr. T-148/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. apríl 1995 í máli nr. T-149/89

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 1995 í máli nr. C-7/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. maí 1995 í máli nr. C-384/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 1995 í máli nr. C-400/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júní 1995 í máli nr. C-40/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júní 1995 í máli nr. C-123/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 1995 í máli nr. C-434/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 1995 í máli nr. T-14/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 1995 í máli nr. T-7/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 1995 í máli nr. T-9/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 1995 í máli nr. C-391/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 1995 í máli nr. C-109/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 1995 í máli nr. T-30/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 1995 í máli nr. T-32/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 1995 í máli nr. T-37/91

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júlí 1995 í máli nr. C-470/93 (Mars-málið)

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júlí 1995 í máli nr. T-572/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 1995 í máli nr. C-350/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 1995 í máli nr. T-466/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1995 í máli nr. T-275/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. ágúst 1995 í máli nr. C-367/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. ágúst 1995 í máli nr. C-80/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 1995 í máli nr. T-480/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 1995 í máli nr. T-171/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 1995 í máli nr. T-548/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 1995 í máli nr. T-167/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 1995 í máli nr. C-321/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 1995 í máli nr. C-96/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 1995 í máli nr. C-242/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 1995 í máli nr. C-44/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 1995 í máli nr. C-70/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 1995 í máli nr. C-83/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 1995 í máli nr. C-227/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. október 1995 í máli nr. C-137/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 1995 í máli nr. C-70/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 1995 í máli nr. C-266/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 1995 í máli nr. C-481/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 1995 í máli nr. C-482/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 1995 í máli nr. C-151/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 1995 í máli nr. C-466/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 1995 í máli nr. C-475/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 1995 í máli nr. C-484/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 1995 í máli nr. C-152/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 1995 í máli nr. C-443/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 1995 í máli nr. C-55/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 1995 í máli nr. C-113/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 1995 í máli nr. C-134/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 1995 í máli nr. C-175/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. desember 1995 í máli nr. C-449/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. desember 1995 í máli nr. C-472/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. desember 1995 í máli nr. C-17/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. desember 1995 í máli nr. C-41/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 1995 í máli nr. C-319/93

Álit Evrópudómstólsins dags. 13. desember 1995 í máli nr. 3/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 1995 í máli nr. C-312/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 1995 í máli nr. C-387/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 1995 í máli nr. C-163/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 1995 í máli nr. C-415/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. janúar 1996 í máli nr. T-368/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. febrúar 1996 í máli nr. C-164/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. febrúar 1996 í máli nr. C-177/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. febrúar 1996 í máli nr. C-197/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. febrúar 1996 í máli nr. C-63/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. febrúar 1996 í máli nr. C-226/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. febrúar 1996 í máli nr. C-53/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. febrúar 1996 í máli nr. C-193/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. febrúar 1996 í máli nr. C-300/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. febrúar 1996 í máli nr. C-307/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 1996 í máli nr. C-334/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. mars 1996 í máli nr. C-441/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 1996 í máli nr. C-315/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 1996 í máli nr. C-297/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. mars 1996 í máli nr. C-392/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. mars 1996 í máli nr. C-238/94

Álit Evrópudómstólsins nr. 2/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. mars 1996 í máli nr. C-272/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. mars 1996 í máli nr. T-60/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 1996 í máli nr. C-308/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 1996 í máli nr. C-13/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 1996 í máli nr. C-194/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 1996 í máli nr. C-214/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. maí 1996 í máli nr. C-206/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 1996 í máli nr. C-153/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. maí 1996 í máli nr. C-237/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 1996 í máli nr. T-162/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 1996 í máli nr. C-101/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júní 1996 í máli nr. C-144/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 1996 í máli nr. C-418/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 1996 í máli nr. C-107/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 1996 í máli nr. C-234/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júlí 1996 í máli nr. C-473/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júlí 1996 í máli nr. C-173/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júlí 1996 í máli nr. C-290/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 1996 í máli nr. T-528/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júlí 1996 í máli nr. C-84/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 1996 í máli nr. C-222/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 1996 í máli nr. C-11/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 1996 í máli nr. C-251/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 1996 í máli nr. C-254/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 1996 í máli nr. C-278/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 1996 í máli nr. C-58/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 1996 í máli nr. T-387/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 1996 í máli nr. C-341/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 1996 í máli nr. C-43/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 1996 í máli nr. C-126/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. október 1996 í máli nr. C-178/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. október 1996 í máli nr. T-24/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. október 1996 í máli nr. C-245/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 1996 í máli nr. T-79/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 1996 í máli nr. C-73/95 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 1996 í máli nr. C-76/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. nóvember 1996 í máli nr. C-84/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 1996 í máli nr. C-333/94 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 1996 í máli nr. C-42/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 1996 í máli nr. T-521/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 1996 í máli nr. T-70/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 1996 í máli nr. C-302/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 1996 í máli nr. C-320/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 1996 í máli nr. C-3/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 1996 í máli nr. C-74/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 1996 í máli nr. C-104/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 1996 í máli nr. T-19/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 1996 í máli nr. T-88/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 1996 í máli nr. T-99/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. janúar 1997 í máli nr. C-169/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. janúar 1997 í máli nr. C-124/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. janúar 1997 í máli nr. C-134/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. janúar 1997 í máli nr. T-115/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 1997 í máli nr. C-29/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 1997 í máli nr. C-171/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. janúar 1997 í máli nr. C-340/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. janúar 1997 í máli nr. C-4/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. febrúar 1997 í máli nr. C-344/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 1997 í máli nr. T-149/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 1997 í máli nr. C-59/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 1997 í máli nr. T-106/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. mars 1997 í máli nr. T-105/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 1997 í máli nr. C-264/95 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 1997 í máli nr. C-357/95 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 1997 í máli nr. C-57/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 1997 í máli nr. C-96/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 1997 í máli nr. C-323/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. apríl 1997 í máli nr. C-27/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. apríl 1997 í máli nr. C-105/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. apríl 1997 í máli nr. T-390/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. apríl 1997 í máli nr. T-66/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. apríl 1997 í máli nr. C-351/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. apríl 1997 í máli nr. C-39/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. maí 1997 í máli nr. C-233/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 1997 í máli nr. T-70/92

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 1997 í máli nr. T-77/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. maí 1997 í máli nr. C-250/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. maí 1997 í máli nr. C-299/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. maí 1997 í máli nr. C-386/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. maí 1997 í máli nr. C-389/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. maí 1997 í máli nr. C-14/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 1997 í máli nr. C-285/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 1997 í máli nr. C-398/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 1997 í máli nr. C-56/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 1997 í máli nr. C-64/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júní 1997 í máli nr. C-392/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 1997 í máli nr. C-266/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 1997 í máli nr. C-151/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 1997 í máli nr. T-504/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júní 1997 í máli nr. C-65/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júní 1997 í máli nr. C-70/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 1997 í máli nr. T-260/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 1997 í máli nr. C-285/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 1997 í máli nr. C-131/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 1997 í máli nr. C-368/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júlí 1997 í máli nr. C-330/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 1997 í máli nr. C-34/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 1997 í máli nr. C-222/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 1997 í máli nr. T-267/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 1997 í máli nr. C-90/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 1997 í máli nr. C-114/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 1997 í máli nr. C-183/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 1997 í máli nr. C-248/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 1997 í máli nr. C-322/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 1997 í máli nr. C-117/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. september 1997 í máli nr. T-150/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 1997 í máli nr. C-36/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 1997 í máli nr. C-98/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 1997 í máli nr. C-122/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. október 1997 í máli nr. C-291/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. október 1997 í máli nr. C-69/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 1997 í máli nr. T-213/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 1997 í máli nr. C-158/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 1997 í máli nr. C-159/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 1997 í máli nr. C-160/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 1997 í máli nr. C-189/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. nóvember 1997 í máli nr. C-359/95 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 1997 í máli nr. C-248/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. nóvember 1997 í máli nr. C-90/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. nóvember 1997 í máli nr. C-188/96 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 1997 í máli nr. C-57/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 1997 í máli nr. C-62/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. desember 1997 í máli nr. C-336/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 1997 í máli nr. C-97/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. desember 1997 í máli nr. C-265/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 1997 í máli nr. C-55/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1997 í máli nr. T-152/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 1997 í máli nr. C-309/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 1997 í máli nr. C-402/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 1997 í máli nr. C-5/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. janúar 1998 í máli nr. C-15/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. janúar 1998 í máli nr. C-44/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. janúar 1998 í máli nr. T-113/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 1998 í máli nr. C-163/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. febrúar 1998 í máli nr. C-249/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. febrúar 1998 í máli nr. C-212/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. febrúar 1998 í máli nr. T-369/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. mars 1998 í máli nr. C-160/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. mars 1998 í máli nr. C-194/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 1998 í máli nr. C-122/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. mars 1998 í máli nr. C-187/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 1998 í máli nr. C-1/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 1998 í máli nr. C-127/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 1998 í máli nr. C-213/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 1998 í máli nr. C-120/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 1998 í máli nr. C-118/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 1998 í máli nr. C-158/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 1998 í máli nr. C-200/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 1998 í máli nr. C-306/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 1998 í máli nr. T-184/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 1998 í máli nr. C-24/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 1998 í máli nr. C-215/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 1998 í máli nr. C-113/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 1998 í máli nr. C-350/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 1998 í máli nr. C-390/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 1998 í máli nr. C-401/96 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 1998 í máli nr. C-85/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 1998 í máli nr. C-336/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 1998 í máli nr. C-367/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 1998 í máli nr. C-48/96 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 1998 í máli nr. T-347/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 1998 í máli nr. T-348/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 1998 í máli nr. T-352/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 1998 í máli nr. T-311/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 1998 í máli nr. T-327/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 1998 í máli nr. T-334/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 1998 í máli nr. T-338/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. maí 1998 í máli nr. C-7/95 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 1998 í máli nr. C-176/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 1998 í máli nr. C-226/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júní 1998 í máli nr. C-321/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 1998 í máli nr. C-266/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 1998 í máli nr. T-371/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júlí 1998 í máli nr. C-225/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 1998 í máli nr. C-341/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 1998 í máli nr. C-171/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 1998 í máli nr. C-264/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 1998 í máli nr. C-355/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 1998 í máli nr. C-93/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 1998 í máli nr. T-111/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júlí 1998 í máli nr. T-66/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 1998 í máli nr. T-374/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 1998 í máli nr. T-95/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 1998 í máli nr. T-50/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 1998 í máli nr. C-185/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. september 1998 í máli nr. C-35/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 1998 í máli nr. C-9/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 1998 í máli nr. C-36/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. október 1998 í máli nr. C-185/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. október 1998 í máli nr. C-114/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. október 1998 í máli nr. C-193/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. október 1998 í máli nr. C-230/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 1998 í máli nr. C-360/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 1998 í máli nr. C-150/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 1998 í máli nr. C-252/96 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 1998 í máli nr. C-162/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 1998 í máli nr. C-210/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 1998 í máli nr. C-274/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. nóvember 1998 í máli nr. C-7/97 (Bronner)

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. nóvember 1998 í máli nr. C-1/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. desember 1998 í máli nr. C-410/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. desember 1998 í máli nr. C-368/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. desember 1998 í máli nr. C-381/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 1998 í máli nr. C-173/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1998 í máli nr. C-185/95 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1998 í máli nr. C-2/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1998 í máli nr. C-153/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 1998 í máli nr. C-244/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. janúar 1999 í máli nr. C-348/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. janúar 1999 í máli nr. C-54/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. janúar 1999 í máli nr. C-215/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. janúar 1999 í máli nr. T-185/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 1999 í máli nr. C-18/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. janúar 1999 í máli nr. C-77/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. febrúar 1999 í máli nr. C-390/95 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. febrúar 1999 í máli nr. C-366/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 1999 í máli nr. C-63/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 1999 í máli nr. C-349/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 1999 í máli nr. C-90/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 1999 í máli nr. C-131/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 1999 í máli nr. C-416/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 1999 í máli nr. C-212/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 1999 í máli nr. T-134/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 1999 í máli nr. T-136/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 1999 í máli nr. T-137/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 1999 í máli nr. T-141/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 1999 í máli nr. T-145/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 1999 í máli nr. T-156/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 1999 í máli nr. T-157/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. mars 1999 í máli nr. C-159/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. mars 1999 í máli nr. C-222/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 1999 í máli nr. C-304/97 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. mars 1999 í máli nr. T-102/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. mars 1999 í máli nr. T-37/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. apríl 1999 í máli nr. C-241/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. apríl 1999 í máli nr. C-360/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. apríl 1999 í máli nr. T-305/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. apríl 1999 í máli nr. C-161/97 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 1999 í máli nr. C-69/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 1999 í máli nr. C-250/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 1999 í máli nr. C-224/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 1999 í máli nr. C-311/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 1999 í máli nr. C-262/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 1999 í máli nr. C-255/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 1999 í máli nr. C-309/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 1999 í máli nr. C-350/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. maí 1999 í máli nr. C-225/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. maí 1999 í máli nr. T-176/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. maí 1999 í máli nr. T-175/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júní 1999 í máli nr. C-126/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júní 1999 í máli nr. C-302/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júní 1999 í máli nr. C-319/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 1999 í máli nr. T-17/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 1999 í máli nr. C-337/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júní 1999 í máli nr. C-394/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júní 1999 í máli nr. T-277/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 1999 í máli nr. C-412/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 1999 í máli nr. C-172/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 1999 í máli nr. C-199/92 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 1999 í máli nr. C-235/92 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 1999 í máli nr. C-234/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 1999 í máli nr. C-254/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 1999 í máli nr. C-203/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 1999 í máli nr. T-266/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júlí 1999 í máli nr. T-14/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 1999 í máli nr. C-355/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 1999 í máli nr. C-217/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 1999 í máli nr. C-108/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 1999 í máli nr. C-275/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 1999 í máli nr. C-391/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 1999 í máli nr. C-170/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 1999 í máli nr. C-171/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 1999 í máli nr. C-22/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 1999 í máli nr. C-115/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 1999 í máli nr. C-124/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 1999 í máli nr. C-219/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 1999 í máli nr. C-307/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 1999 í máli nr. C-378/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. september 1999 í máli nr. T-254/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 1999 í máli nr. C-240/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. október 1999 í máli nr. T-228/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. október 1999 í máli nr. C-104/97 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. október 1999 í máli nr. C-439/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 1999 í máli nr. C-67/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 1999 í máli nr. C-97/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 1999 í máli nr. C-294/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 1999 í máli nr. C-328/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 1999 í máli nr. C-6/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 1999 í máli nr. C-55/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. nóvember 1999 í máli nr. C-179/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. nóvember 1999 í máli nr. C-209/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. nóvember 1999 í máli nr. C-191/98 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. nóvember 1999 í máli nr. C-200/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 1999 í máli nr. C-369/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. nóvember 1999 í máli nr. C-212/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. desember 1999 í máli nr. T-125/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. desember 1999 í máli nr. C-176/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 1999 í máli nr. T-22/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 1999 í máli nr. C-150/98 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 1999 í máli nr. C-239/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 1999 í máli nr. C-382/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 1999 í máli nr. T-198/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2000 í máli nr. C-174/98 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. janúar 2000 í máli nr. C-254/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. janúar 2000 í máli nr. C-220/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. janúar 2000 í máli nr. C-164/98 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. janúar 2000 í máli nr. C-190/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2000 í máli nr. C-50/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2000 í máli nr. C-234/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2000 í máli nr. C-147/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2000 í máli nr. C-202/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2000 í máli nr. C-270/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2000 í máli nr. C-340/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. febrúar 2000 í máli nr. C-34/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. febrúar 2000 í máli nr. C-169/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. febrúar 2000 í máli nr. T-241/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. febrúar 2000 í máli nr. T-145/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2000 í máli nr. C-355/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2000 í máli nr. C-358/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2000 í máli nr. C-102/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2000 í máli nr. C-54/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. mars 2000 í máli nr. C-329/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 2000 í máli nr. T-125/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2000 í máli nr. C-373/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2000 í máli nr. C-246/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. mars 2000 í máli nr. C-7/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 2000 í máli nr. C-265/97 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 2000 í máli nr. C-266/97 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 2000 í máli nr. T-513/93

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 2000 í máli nr. T-65/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 2000 í máli nr. C-51/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 2000 í máli nr. C-356/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. apríl 2000 í máli nr. C-176/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. apríl 2000 í máli nr. C-251/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. maí 2000 í máli nr. T-46/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 2000 í máli nr. C-37/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 2000 í máli nr. C-38/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 2000 í máli nr. C-296/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. maí 2000 í máli nr. C-87/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. maí 2000 í máli nr. T-121/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. maí 2000 í máli nr. C-206/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. maí 2000 í máli nr. C-209/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. maí 2000 í máli nr. C-58/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. maí 2000 í máli nr. C-424/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 2000 í máli nr. C-35/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 2000 í máli nr. C-281/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 2000 í máli nr. C-264/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júní 2000 í máli nr. C-302/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2000 í máli nr. C-65/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2000 í máli nr. C-424/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2000 í máli nr. C-62/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2000 í máli nr. C-84/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júlí 2000 í máli nr. C-73/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júlí 2000 í máli nr. T-62/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2000 í máli nr. C-423/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2000 í máli nr. C-456/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2000 í máli nr. C-160/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2000 í máli nr. C-174/99 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2000 í máli nr. C-180/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2000 í máli nr. C-238/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2000 í máli nr. C-369/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2000 í máli nr. C-16/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2000 í máli nr. C-156/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2000 í máli nr. C-222/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2000 í máli nr. C-109/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2000 í máli nr. C-124/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2000 í máli nr. C-262/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2000 í máli nr. C-225/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2000 í máli nr. C-443/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2000 í máli nr. C-478/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2000 í máli nr. C-371/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2000 í máli nr. C-58/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2000 í máli nr. C-380/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2000 í máli nr. C-411/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2000 í máli nr. C-376/98 (Tobacco advertising I)

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2000 í máli nr. C-288/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2000 í máli nr. C-74/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. október 2000 í máli nr. C-15/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. október 2000 í máli nr. C-216/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2000 í máli nr. T-41/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2000 í máli nr. T-154/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2000 í máli nr. C-168/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2000 í máli nr. C-357/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2000 í máli nr. C-381/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2000 í máli nr. C-404/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2000 í máli nr. C-75/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 2000 í máli nr. C-421/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 2000 í máli nr. C-135/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 2000 í máli nr. T-213/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 2000 í máli nr. C-195/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2000 í máli nr. C-477/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. desember 2000 í máli nr. C-79/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. desember 2000 í máli nr. C-94/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. desember 2000 í máli nr. C-214/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2000 í máli nr. T-128/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2000 í máli nr. T-69/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2000 í máli nr. C-344/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2000 í máli nr. C-99/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2000 í máli nr. C-141/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2000 í máli nr. T-105/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2001 í máli nr. C-1/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2001 í máli nr. C-226/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2001 í máli nr. C-247/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2001 í máli nr. C-361/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2001 í máli nr. C-162/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2001 í máli nr. C-172/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. febrúar 2001 í máli nr. C-108/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. febrúar 2001 í máli nr. C-237/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. febrúar 2001 í máli nr. T-62/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. febrúar 2001 í máli nr. C-205/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. febrúar 2001 í máli nr. T-112/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 2001 í máli nr. C-274/99 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. mars 2001 í máli nr. C-397/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. mars 2001 í máli nr. C-405/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. mars 2001 í máli nr. C-415/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. mars 2001 í máli nr. C-68/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. mars 2001 í máli nr. C-215/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2001 í máli nr. C-165/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2001 í máli nr. C-85/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2001 í máli nr. T-73/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2001 í máli nr. C-33/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2001 í máli nr. T-30/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. mars 2001 í máli nr. T-144/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2001 í máli nr. C-163/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. maí 2001 í máli nr. C-223/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. maí 2001 í máli nr. C-389/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. maí 2001 í máli nr. T-186/97

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. maí 2001 í máli nr. C-263/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 2001 í máli nr. C-43/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 2001 í máli nr. C-122/99 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 2001 í máli nr. C-283/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júní 2001 í máli nr. C-191/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júní 2001 í máli nr. C-207/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 2001 í máli nr. C-70/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 2001 í máli nr. C-212/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2001 í máli nr. T-164/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2001 í máli nr. T-166/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2001 í máli nr. C-447/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 2001 í máli nr. C-100/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2001 í máli nr. C-368/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2001 í máli nr. C-399/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2001 í máli nr. C-157/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2001 í máli nr. C-262/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2001 í máli nr. T-202/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 2001 í máli nr. T-112/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2001 í máli nr. C-184/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2001 í máli nr. C-453/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2001 í máli nr. C-63/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2001 í máli nr. C-235/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2001 í máli nr. C-257/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2001 í máli nr. C-326/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2001 í máli nr. C-438/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2001 í máli nr. C-517/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. október 2001 í máli nr. C-400/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. október 2001 í máli nr. C-95/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. október 2001 í máli nr. C-396/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. október 2001 í máli nr. C-429/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2001 í máli nr. C-19/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2001 í máli nr. T-333/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2001 í máli nr. C-49/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2001 í máli nr. C-398/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2001 í máli nr. C-475/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2001 í máli nr. C-493/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2001 í máli nr. C-78/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2001 í máli nr. C-189/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. nóvember 2001 í máli nr. C-268/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2001 í máli nr. C-53/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2001 í máli nr. T-9/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2001 í máli nr. T-139/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 2001 í máli nr. C-146/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 2001 í máli nr. C-270/99 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 2001 í máli nr. C-285/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 2001 í máli nr. C-424/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 2001 í máli nr. C-202/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 2001 í máli nr. C-221/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 2001 í máli nr. C-17/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 2001 í máli nr. C-269/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 2001 í máli nr. T-43/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 2001 í máli nr. T-44/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2001 í máli nr. C-481/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2001 í máli nr. C-79/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2001 í máli nr. C-340/00 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2001 í máli nr. C-107/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. janúar 2002 í máli nr. C-101/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. janúar 2002 í máli nr. C-439/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. janúar 2002 í máli nr. C-55/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. janúar 2002 í máli nr. C-182/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. janúar 2002 í máli nr. C-390/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. janúar 2002 í máli nr. C-31/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. janúar 2002 í máli nr. C-164/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. janúar 2002 í máli nr. C-162/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. febrúar 2002 í máli nr. C-255/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. febrúar 2002 í máli nr. C-277/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 2002 í máli nr. C-28/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 2002 í máli nr. C-279/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. febrúar 2002 í máli nr. C-295/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. febrúar 2002 í máli nr. C-309/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. febrúar 2002 í máli nr. T-170/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2002 í máli nr. C-6/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2002 í máli nr. C-302/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2002 í máli nr. T-395/94

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2002 í máli nr. T-86/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. mars 2002 í máli nr. C-515/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. mars 2002 í máli nr. C-386/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 2002 í máli nr. C-145/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 2002 í máli nr. C-310/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. mars 2002 í máli nr. C-168/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 2002 í máli nr. C-393/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2002 í máli nr. T-9/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2002 í máli nr. T-17/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2002 í máli nr. T-21/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2002 í máli nr. T-23/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2002 í máli nr. T-175/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 2002 í máli nr. C-298/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 2002 í máli nr. C-451/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 2002 í máli nr. C-174/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 2002 í máli nr. C-267/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 2002 í máli nr. T-231/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. apríl 2002 í máli nr. C-290/00

Álit Evrópudómstólsins dags. 18. apríl 2002 í máli nr. 1/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. apríl 2002 í máli nr. T-220/96

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. apríl 2002 í máli nr. C-52/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. apríl 2002 í máli nr. C-154/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. maí 2002 í máli nr. C-232/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. maí 2002 í máli nr. C-142/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2002 í máli nr. C-367/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2002 í máli nr. C-483/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2002 í máli nr. C-503/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 2002 í máli nr. C-159/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 2002 í máli nr. C-274/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júní 2002 í máli nr. C-382/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júní 2002 í máli nr. C-430/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 2002 í máli nr. C-299/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 2002 í máli nr. C-92/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 2002 í máli nr. C-313/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 2002 í máli nr. C-388/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 2002 í máli nr. C-299/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júlí 2002 í máli nr. C-115/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2002 í máli nr. C-224/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2002 í máli nr. C-60/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2002 í máli nr. C-210/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2002 í máli nr. C-294/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 2002 í máli nr. C-459/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 2002 í máli nr. C-50/00 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2002 í máli nr. T-13/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 2002 í máli nr. C-413/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 2002 í máli nr. C-513/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2002 í máli nr. C-136/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2002 í máli nr. C-347/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. október 2002 í máli nr. C-238/99 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 2002 í máli nr. C-79/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2002 í máli nr. C-94/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2002 í máli nr. T-178/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. nóvember 2002 í máli nr. C-466/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. nóvember 2002 í máli nr. C-467/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. nóvember 2002 í máli nr. C-468/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. nóvember 2002 í máli nr. C-469/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. nóvember 2002 í máli nr. C-471/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. nóvember 2002 í máli nr. C-472/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. nóvember 2002 í máli nr. C-475/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. nóvember 2002 í máli nr. C-476/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. nóvember 2002 í máli nr. C-208/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. nóvember 2002 í máli nr. C-325/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2002 í máli nr. C-333/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. nóvember 2002 í máli nr. C-206/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 2002 í máli nr. C-411/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 2002 í máli nr. C-435/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 2002 í máli nr. C-188/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. nóvember 2002 í máli nr. T-251/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. nóvember 2002 í máli nr. C-356/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. nóvember 2002 í máli nr. C-436/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. nóvember 2002 í máli nr. C-23/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. nóvember 2002 í máli nr. C-100/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 2002 í máli nr. C-153/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 2002 í máli nr. C-491/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2002 í máli nr. C-470/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2002 í máli nr. C-273/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2002 í máli nr. C-324/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2002 í máli nr. C-385/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2002 í máli nr. C-456/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. janúar 2003 í máli nr. C-306/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. janúar 2003 í máli nr. C-257/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. janúar 2003 í máli nr. T-377/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. janúar 2003 í máli nr. C-388/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. janúar 2003 í máli nr. C-318/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. febrúar 2003 í máli nr. C-245/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. febrúar 2003 í máli nr. C-92/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. febrúar 2003 í máli nr. C-187/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. febrúar 2003 í máli nr. C-75/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. febrúar 2003 í máli nr. C-131/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 2003 í máli nr. C-326/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 2003 í máli nr. C-59/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2003 í máli nr. C-327/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2003 í máli nr. C-373/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 2003 í máli nr. C-41/00 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 2003 í máli nr. C-466/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 2003 í máli nr. C-478/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 2003 í máli nr. C-485/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 2003 í máli nr. C-211/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 2003 í máli nr. T-228/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 2003 í máli nr. T-213/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2003 í máli nr. C-3/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2003 í máli nr. C-291/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. apríl 2003 í máli nr. T-114/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. apríl 2003 í máli nr. T-119/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. apríl 2003 í máli nr. C-44/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. apríl 2003 í máli nr. C-53/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 2003 í máli nr. C-20/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 2003 í máli nr. C-276/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 2003 í máli nr. T-195/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2003 í máli nr. C-438/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2003 í máli nr. C-171/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2003 í máli nr. C-268/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. maí 2003 í máli nr. C-385/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. maí 2003 í máli nr. C-463/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. maí 2003 í máli nr. C-98/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. maí 2003 í máli nr. C-266/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. maí 2003 í máli nr. C-300/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. maí 2003 í máli nr. C-465/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. maí 2003 í máli nr. C-462/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. maí 2003 í máli nr. C-355/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. maí 2003 í máli nr. C-103/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. maí 2003 í máli nr. C-441/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 2003 í máli nr. C-112/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 2003 í máli nr. C-97/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 2003 í máli nr. C-234/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 2003 í máli nr. C-316/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júní 2003 í máli nr. C-383/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júní 2003 í máli nr. T-52/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 2003 í máli nr. C-34/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 2003 í máli nr. C-233/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 2003 í máli nr. C-422/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júlí 2003 í máli nr. T-99/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2003 í máli nr. T-132/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 2003 í máli nr. T-220/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 2003 í máli nr. T-223/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 2003 í máli nr. T-224/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2003 í máli nr. C-11/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2003 í máli nr. C-15/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2003 í máli nr. C-20/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2003 í máli nr. C-246/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. ágúst 2003 í máli nr. T-116/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2003 í máli nr. C-137/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2003 í máli nr. C-198/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2003 í máli nr. C-285/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2003 í máli nr. C-25/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2003 í máli nr. C-151/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2003 í máli nr. C-445/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2003 í máli nr. C-6/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2003 í máli nr. C-155/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 2003 í máli nr. C-331/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 2003 í máli nr. C-338/00 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 2003 í máli nr. C-125/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 2003 í máli nr. C-168/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 2003 í máli nr. C-292/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. september 2003 í máli nr. C-30/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. september 2003 í máli nr. C-109/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. september 2003 í máli nr. C-452/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2003 í máli nr. C-224/01 (Köbler gegn Austurríki)
Austurrískur háskólaprófessor bað um launahækkun á grundvelli austurrískra reglna sem áskilja að til þess að hann fái hækkunina þurfi hann að hafa unnið í austurrískum háskóla í 15 ár. Köbler hafði hins vegar starfað í háskólum í öðrum aðildarríkjum sem samtals taldi 15 ár.
Þrátt fyrir fyrri dóma Evrópudómstólsins dæmdi dómstóll aðildarríkisins prófessornum í óhag.
Prófessorinn krafðist skaðabóta af hendi aðildarríkisins vegna rangrar niðurstöðu dómstóls aðildarríkisins.
Evrópudómstóllinn tók undir að dómstóll aðildarríkisins hefði gert mistök en taldi brotið ekki nægilega alvarlegt til að skapa skaðabótaskyldu aðildarríkisins.
Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2003 í máli nr. C-167/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2003 í máli nr. C-405/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2003 í máli nr. C-47/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2003 í máli nr. C-140/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2003 í máli nr. T-191/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2003 í máli nr. T-26/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2003 í máli nr. T-203/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2003 í máli nr. C-179/99 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2003 í máli nr. C-195/99 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2003 í máli nr. C-196/99 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2003 í máli nr. C-199/99 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2003 í máli nr. C-232/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2003 í máli nr. C-12/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2003 í máli nr. C-148/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. október 2003 í máli nr. C-283/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. október 2003 í máli nr. C-223/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. október 2003 í máli nr. C-363/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 2003 í máli nr. C-317/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 2003 í máli nr. T-368/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 2003 í máli nr. C-56/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 2003 í máli nr. C-245/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 2003 í máli nr. C-115/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 2003 í máli nr. T-65/98

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. nóvember 2003 í máli nr. C-101/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. nóvember 2003 í máli nr. C-243/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. nóvember 2003 í máli nr. C-311/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. nóvember 2003 í máli nr. C-413/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2003 í máli nr. C-209/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2003 í máli nr. C-313/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2003 í máli nr. C-42/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2003 í máli nr. C-153/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. nóvember 2003 í máli nr. C-8/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. nóvember 2003 í máli nr. C-296/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. nóvember 2003 í máli nr. C-307/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 2003 í máli nr. C-283/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 2003 í máli nr. C-63/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 2003 í máli nr. C-448/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 2003 í máli nr. C-92/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. desember 2003 í máli nr. C-116/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2003 í máli nr. C-215/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2003 í máli nr. C-322/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2003 í máli nr. C-364/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2003 í máli nr. C-289/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2003 í máli nr. T-56/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2003 í máli nr. T-59/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2003 í máli nr. T-65/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2003 í máli nr. T-66/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2003 í máli nr. T-5/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2003 í máli nr. T-219/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. janúar 2004 í máli nr. C-60/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. janúar 2004 í máli nr. C-100/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. janúar 2004 í máli nr. C-204/00 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. janúar 2004 í máli nr. C-117/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. janúar 2004 í máli nr. C-500/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. janúar 2004 í máli nr. C-453/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. janúar 2004 í máli nr. C-256/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. janúar 2004 í máli nr. T-158/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. janúar 2004 í máli nr. T-67/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2004 í máli nr. T-215/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 2004 í máli nr. C-363/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 2004 í máli nr. C-265/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 2004 í máli nr. C-218/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. febrúar 2004 í máli nr. T-320/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 2004 í máli nr. C-290/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 2004 í máli nr. C-334/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 2004 í máli nr. C-496/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 2004 í máli nr. C-9/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 2004 í máli nr. C-240/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. mars 2004 í máli nr. C-264/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 2004 í máli nr. C-314/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 2004 í máli nr. C-8/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 2004 í máli nr. T-204/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 2004 í máli nr. T-67/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2004 í máli nr. C-138/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2004 í máli nr. C-233/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. mars 2004 í máli nr. C-71/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. apríl 2004 í máli nr. C-263/02 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. apríl 2004 í máli nr. C-286/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 2004 í máli nr. C-373/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. C-387/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. C-496/99 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. C-150/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. C-278/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. C-106/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. C-194/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. C-341/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. C-359/01 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. C-387/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. C-418/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. C-476/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. C-482/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. C-102/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. C-171/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. C-224/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2004 í máli nr. T-236/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júní 2004 í máli nr. C-30/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2004 í máli nr. C-42/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. júní 2004 í máli nr. C-350/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 2004 í máli nr. C-110/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 2004 í máli nr. C-169/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2004 í máli nr. C-502/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2004 í máli nr. T-44/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2004 í máli nr. T-48/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2004 í máli nr. T-50/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2004 í máli nr. T-136/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2004 í máli nr. C-262/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2004 í máli nr. C-429/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2004 í máli nr. C-37/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2004 í máli nr. C-315/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2004 í máli nr. C-365/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2004 í máli nr. C-459/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2004 í máli nr. C-242/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2004 í máli nr. C-319/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2004 í máli nr. C-346/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2004 í máli nr. C-347/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2004 í máli nr. C-456/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2004 í máli nr. C-184/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2004 í máli nr. C-195/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2004 í máli nr. C-292/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2004 í máli nr. C-417/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2004 í máli nr. C-168/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 2004 í máli nr. C-465/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 2004 í máli nr. C-386/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 2004 í máli nr. C-400/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 2004 í máli nr. C-28/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2004 í máli nr. T-104/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. september 2004 í máli nr. C-150/03 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2004 í máli nr. C-275/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2004 í máli nr. T-313/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2004 í máli nr. C-442/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2004 í máli nr. T-144/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. október 2004 í máli nr. C-255/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. október 2004 í máli nr. C-136/02 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. október 2004 í máli nr. C-247/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. október 2004 í máli nr. C-189/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 2004 í máli nr. C-222/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 2004 í máli nr. C-60/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. október 2004 í máli nr. C-36/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. október 2004 í máli nr. C-299/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. október 2004 í máli nr. C-200/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 2004 í máli nr. C-288/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 2004 í máli nr. C-445/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 2004 í máli nr. T-35/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 2004 í máli nr. T-76/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. nóvember 2004 í máli nr. C-183/02 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. nóvember 2004 í máli nr. C-216/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. nóvember 2004 í máli nr. C-467/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 2004 í máli nr. C-245/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 2004 í máli nr. C-327/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. nóvember 2004 í máli nr. C-10/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. nóvember 2004 í máli nr. T-176/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. desember 2004 í máli nr. C-460/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2004 í máli nr. C-463/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2004 í máli nr. C-434/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2004 í máli nr. C-210/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2004 í máli nr. C-293/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. janúar 2005 í máli nr. C-225/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. janúar 2005 í máli nr. C-302/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. janúar 2005 í máli nr. C-296/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. janúar 2005 í máli nr. C-306/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 2005 í máli nr. T-193/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. febrúar 2005 í máli nr. T-19/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. febrúar 2005 í máli nr. C-134/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. febrúar 2005 í máli nr. C-215/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2005 í máli nr. C-21/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2005 í máli nr. C-472/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 2005 í máli nr. C-469/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 2005 í máli nr. C-39/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2005 í máli nr. C-209/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2005 í máli nr. C-228/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2005 í máli nr. C-109/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2005 í máli nr. C-61/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2005 í máli nr. C-145/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2005 í máli nr. C-265/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. apríl 2005 í máli nr. C-341/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. apríl 2005 í máli nr. C-6/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. apríl 2005 í máli nr. C-157/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. apríl 2005 í máli nr. C-519/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. apríl 2005 í máli nr. T-141/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. apríl 2005 í máli nr. T-380/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. apríl 2005 í máli nr. T-273/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. apríl 2005 í máli nr. C-140/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. apríl 2005 í máli nr. C-267/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. apríl 2005 í máli nr. C-186/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 2005 í máli nr. T-110/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. maí 2005 í máli nr. C-387/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. maí 2005 í máli nr. C-400/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2005 í máli nr. C-278/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2005 í máli nr. C-287/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2005 í máli nr. C-347/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. maí 2005 í máli nr. C-20/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. maí 2005 í máli nr. C-478/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. maí 2005 í máli nr. C-249/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 2005 í máli nr. T-373/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 2005 í máli nr. C-282/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 2005 í máli nr. C-136/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 2005 í máli nr. C-266/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 2005 í máli nr. C-89/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 2005 í máli nr. C-174/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júní 2005 í máli nr. C-543/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 2005 í máli nr. C-211/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júní 2005 í máli nr. T-17/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júní 2005 í máli nr. T-349/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2005 í máli nr. C-105/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júní 2005 í máli nr. C-189/02 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2005 í máli nr. C-295/03 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 2005 í máli nr. C-376/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 2005 í máli nr. C-418/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 2005 í máli nr. C-147/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 2005 í máli nr. C-227/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 2005 í máli nr. C-374/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 2005 í máli nr. C-383/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2005 í máli nr. C-403/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2005 í máli nr. C-154/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2005 í máli nr. T-242/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2005 í máli nr. C-26/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2005 í máli nr. C-433/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2005 í máli nr. T-241/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júlí 2005 í máli nr. C-231/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júlí 2005 í máli nr. T-49/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2005 í máli nr. C-544/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2005 í máli nr. C-40/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2005 í máli nr. C-176/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2005 í máli nr. T-53/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2005 í máli nr. T-140/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2005 í máli nr. C-464/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2005 í máli nr. C-495/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2005 í máli nr. C-258/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2005 í máli nr. T-325/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2005 í máli nr. T-306/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2005 í máli nr. T-315/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2005 í máli nr. T-87/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2005 í máli nr. T-366/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2005 í máli nr. T-22/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. október 2005 í máli nr. C-458/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 2005 í máli nr. C-264/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2005 í máli nr. T-38/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2005 í máli nr. C-234/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2005 í máli nr. C-329/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2005 í máli nr. C-437/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2005 í máli nr. C-443/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2005 í máli nr. C-432/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. nóvember 2005 í máli nr. C-320/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2005 í máli nr. C-144/04 (Mangold)

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2005 í máli nr. C-331/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 2005 í máli nr. T-64/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 2005 í máli nr. C-453/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 2005 í máli nr. T-48/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2005 í máli nr. C-411/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2005 í máli nr. C-446/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2005 í máli nr. T-69/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2005 í máli nr. T-383/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2005 í máli nr. T-210/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2005 í máli nr. C-66/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2005 í máli nr. C-148/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2005 í máli nr. C-151/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2005 í máli nr. T-33/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2005 í máli nr. T-146/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. janúar 2006 í máli nr. C-344/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. janúar 2006 í máli nr. C-230/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. janúar 2006 í máli nr. C-147/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. janúar 2006 í máli nr. C-222/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. janúar 2006 í máli nr. C-494/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. janúar 2006 í máli nr. C-330/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. janúar 2006 í máli nr. C-244/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. janúar 2006 í máli nr. C-265/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 2006 í máli nr. C-514/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 2006 í máli nr. C-2/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. janúar 2006 í máli nr. C-503/03

Álit Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 2006 í máli nr. 1/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. febrúar 2006 í máli nr. C-226/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2006 í máli nr. C-137/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2006 í máli nr. C-185/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2006 í máli nr. C-502/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2006 í máli nr. C-152/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2006 í máli nr. C-286/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. febrúar 2006 í máli nr. T-34/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 2006 í máli nr. C-232/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 2006 í máli nr. C-253/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 2006 í máli nr. C-346/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 2006 í máli nr. C-513/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 2006 í máli nr. C-205/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 2006 í máli nr. C-441/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 2006 í máli nr. C-471/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 2006 í máli nr. T-282/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2006 í máli nr. C-323/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2006 í máli nr. C-436/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2006 í máli nr. C-493/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2006 í máli nr. C-499/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2006 í máli nr. T-15/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. mars 2006 í máli nr. C-3/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2006 í máli nr. C-408/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2006 í máli nr. C-535/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2006 í máli nr. C-210/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2006 í máli nr. C-237/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2006 í máli nr. C-465/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 2006 í máli nr. C-451/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 2006 í máli nr. C-10/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. apríl 2006 í máli nr. T-279/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. apríl 2006 í máli nr. C-410/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. apríl 2006 í máli nr. C-428/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. apríl 2006 í máli nr. C-456/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 2006 í máli nr. C-441/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 2006 í máli nr. C-96/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 2006 í máli nr. C-423/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. maí 2006 í máli nr. C-436/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. maí 2006 í máli nr. C-341/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. maí 2006 í máli nr. T-328/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 2006 í máli nr. C-508/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 2006 í máli nr. C-340/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. maí 2006 í máli nr. C-372/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. maí 2006 í máli nr. C-397/03 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 2006 í máli nr. C-459/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 2006 í máli nr. C-317/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 2006 í máli nr. T-198/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 2006 í máli nr. T-354/99

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júní 2006 í máli nr. C-453/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júní 2006 í máli nr. C-173/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júní 2006 í máli nr. C-255/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júní 2006 í máli nr. C-466/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 2006 í máli nr. T-47/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2006 í máli nr. C-540/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 2006 í máli nr. C-289/04 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 2006 í máli nr. C-301/04 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 2006 í máli nr. C-308/04 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2006 í máli nr. C-212/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2006 í máli nr. T-177/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júlí 2006 í máli nr. C-346/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2006 í máli nr. C-432/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2006 í máli nr. C-13/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2006 í máli nr. T-253/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2006 í máli nr. C-295/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2006 í máli nr. C-438/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2006 í máli nr. C-221/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2006 í máli nr. C-119/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2006 í máli nr. C-406/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2006 í máli nr. C-519/04 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2006 í máli nr. C-50/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2006 í máli nr. C-88/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2006 í máli nr. C-470/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2006 í máli nr. C-125/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2006 í máli nr. C-149/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2006 í máli nr. C-187/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2006 í máli nr. C-131/03 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2006 í máli nr. C-145/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2006 í máli nr. C-196/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2006 í máli nr. C-300/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2006 í máli nr. C-479/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2006 í máli nr. T-210/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2006 í máli nr. C-386/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2006 í máli nr. C-496/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2006 í máli nr. C-356/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2006 í máli nr. C-506/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2006 í máli nr. C-193/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2006 í máli nr. C-105/04 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2006 í máli nr. C-113/04 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2006 í máli nr. C-167/04 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2006 í máli nr. C-168/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2006 í máli nr. T-168/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2006 í máli nr. T-314/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2006 í máli nr. T-322/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2006 í máli nr. T-329/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2006 í máli nr. T-43/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2006 í máli nr. T-59/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2006 í máli nr. T-204/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. september 2006 í máli nr. C-282/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. september 2006 í máli nr. C-467/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. september 2006 í máli nr. C-150/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2006 í máli nr. C-290/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2006 í máli nr. C-452/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2006 í máli nr. T-193/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2006 í máli nr. C-290/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2006 í máli nr. C-371/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2006 í máli nr. C-4/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2006 í máli nr. C-36/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2006 í máli nr. C-65/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2006 í máli nr. C-192/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2006 í máli nr. C-345/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2006 í máli nr. C-433/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2006 í máli nr. C-520/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2006 í máli nr. C-205/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2006 í máli nr. C-216/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2006 í máli nr. C-281/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2006 í máli nr. C-346/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 2006 í máli nr. C-513/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2006 í máli nr. C-94/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. desember 2006 í máli nr. C-306/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2006 í máli nr. C-380/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2006 í máli nr. C-374/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2006 í máli nr. C-446/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2006 í máli nr. T-228/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2006 í máli nr. T-95/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2006 í máli nr. T-217/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2006 í máli nr. C-97/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2006 í máli nr. C-170/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2006 í máli nr. C-257/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2006 í máli nr. C-283/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2006 í máli nr. T-259/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. janúar 2007 í máli nr. C-1/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2007 í máli nr. C-40/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2007 í máli nr. C-208/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2007 í máli nr. C-269/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2007 í máli nr. C-251/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2007 í máli nr. C-220/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2007 í máli nr. C-229/05 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2007 í máli nr. C-332/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2007 í máli nr. C-421/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2007 í máli nr. C-104/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2007 í máli nr. C-204/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2007 í máli nr. C-321/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2007 í máli nr. C-403/04 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2007 í máli nr. C-407/04 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2007 í máli nr. C-411/04 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2007 í máli nr. C-329/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2007 í máli nr. C-370/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. janúar 2007 í máli nr. C-150/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. janúar 2007 í máli nr. T-362/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. febrúar 2007 í máli nr. C-266/05 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. febrúar 2007 í máli nr. T-143/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. febrúar 2007 í máli nr. C-3/06 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. febrúar 2007 í máli nr. T-256/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. febrúar 2007 í máli nr. C-345/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. febrúar 2007 í máli nr. C-239/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2007 í máli nr. C-354/04 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2007 í máli nr. C-355/04 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. mars 2007 í máli nr. C-391/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 2007 í máli nr. C-292/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 2007 í máli nr. C-338/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. mars 2007 í máli nr. T-339/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. mars 2007 í máli nr. T-340/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. mars 2007 í máli nr. C-524/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. mars 2007 í máli nr. C-432/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2007 í máli nr. C-95/04 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2007 í máli nr. C-54/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2007 í máli nr. F-111/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 2007 í máli nr. C-437/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 2007 í máli nr. C-383/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2007 í máli nr. C-347/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2007 í máli nr. F-31/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2007 í máli nr. T-368/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. apríl 2007 í máli nr. C-470/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. apríl 2007 í máli nr. C-282/05 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. apríl 2007 í máli nr. C-444/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. apríl 2007 í máli nr. C-523/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 2007 í máli nr. C-348/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 2007 í máli nr. C-392/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. maí 2007 í máli nr. F-23/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. maí 2007 í máli nr. C-303/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. maí 2007 í máli nr. C-391/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. maí 2007 í máli nr. C-328/05 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. maí 2007 í máli nr. T-216/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2007 í máli nr. C-157/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2007 í máli nr. C-43/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2007 í máli nr. T-289/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júní 2007 í máli nr. C-156/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júní 2007 í máli nr. C-178/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júní 2007 í máli nr. C-50/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júní 2007 í máli nr. C-76/06 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 2007 í máli nr. F-54/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 2007 í máli nr. C-173/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 2007 í máli nr. C-366/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 2007 í máli nr. C-305/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2007 í máli nr. T-182/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júní 2007 í máli nr. C-331/05 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2007 í máli nr. T-475/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 2007 í máli nr. C-522/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 2007 í máli nr. C-430/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2007 í máli nr. F-105/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2007 í máli nr. T-351/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2007 í máli nr. T-170/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2007 í máli nr. C-490/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2007 í máli nr. C-501/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2007 í máli nr. C-503/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2007 í máli nr. C-134/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2007 í máli nr. C-212/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2007 í máli nr. C-213/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2007 í máli nr. C-231/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2007 í máli nr. C-277/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2007 í máli nr. C-288/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2007 í máli nr. C-325/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2007 í máli nr. C-367/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2007 í máli nr. C-182/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2007 í máli nr. C-76/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2007 í máli nr. C-287/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2007 í máli nr. C-318/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2007 í máli nr. T-36/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2007 í máli nr. T-60/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2007 í máli nr. C-260/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2007 í máli nr. C-307/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2007 í máli nr. C-439/05 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 2007 í máli nr. T-201/04 (Microsoft gegn Framkvæmdastjórn ESB)

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 2007 í máli nr. T-125/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2007 í máli nr. C-16/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2007 í máli nr. C-84/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2007 í máli nr. C-409/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2007 í máli nr. T-8/95

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2007 í máli nr. C-429/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2007 í máli nr. C-349/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. október 2007 í máli nr. C-451/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. október 2007 í máli nr. C-443/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 2007 í máli nr. T-474/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. október 2007 í máli nr. C-411/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2007 í máli nr. C-195/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2007 í máli nr. C-355/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 2007 í máli nr. C-112/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 2007 í máli nr. C-403/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 2007 í máli nr. C-11/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2007 í máli nr. C-464/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2007 í máli nr. C-240/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2007 í máli nr. F-71/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2007 í máli nr. T-374/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2007 í máli nr. C-379/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2007 í máli nr. C-221/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2007 í máli nr. F-40/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2007 í máli nr. T-194/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2007 í máli nr. T-234/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2007 í máli nr. C-507/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. nóvember 2007 í máli nr. C-162/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2007 í máli nr. C-260/05 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 2007 í máli nr. C-435/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 2007 í máli nr. T-3/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 2007 í máli nr. C-393/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 2007 í máli nr. C-404/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 2007 í máli nr. C-298/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 2007 í máli nr. C-456/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2007 í máli nr. C-291/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2007 í máli nr. C-438/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2007 í máli nr. C-465/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2007 í máli nr. C-250/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2007 í máli nr. C-337/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2007 í máli nr. F-28/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2007 í máli nr. C-532/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2007 í máli nr. C-77/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2007 í máli nr. C-101/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2007 í máli nr. C-341/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2007 í máli nr. C-396/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2007 í máli nr. C-220/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2007 í máli nr. C-281/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2007 í máli nr. C-357/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2007 í máli nr. C-436/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. janúar 2008 í máli nr. C-152/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. janúar 2008 í máli nr. C-19/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. janúar 2008 í máli nr. C-105/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. janúar 2008 í máli nr. C-257/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. janúar 2008 í máli nr. C-294/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. janúar 2008 í máli nr. C-532/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. janúar 2008 í máli nr. C-275/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. janúar 2008 í máli nr. C-380/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 2008 í máli nr. T-289/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. febrúar 2008 í máli nr. C-244/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. febrúar 2008 í máli nr. C-450/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2008 í máli nr. C-412/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2008 í máli nr. C-426/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2008 í máli nr. C-348/06 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2008 í máli nr. C-507/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2008 í máli nr. F-4/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2008 í máli nr. C-263/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2008 í máli nr. C-293/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 2008 í máli nr. C-287/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 2008 í máli nr. C-89/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. mars 2008 í máli nr. C-125/06 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. mars 2008 í máli nr. C-248/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. apríl 2008 í máli nr. C-212/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. apríl 2008 í máli nr. C-103/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. apríl 2008 í máli nr. C-331/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. apríl 2008 í máli nr. C-346/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. apríl 2008 í máli nr. C-124/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. apríl 2008 í máli nr. C-187/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 2008 í máli nr. C-398/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 2008 í máli nr. C-102/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. apríl 2008 í máli nr. C-268/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. apríl 2008 í máli nr. C-197/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. apríl 2008 í máli nr. C-456/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 2008 í máli nr. F-103/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. apríl 2008 í máli nr. C-55/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. apríl 2008 í máli nr. C-143/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. maí 2008 í máli nr. C-133/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2008 í máli nr. C-14/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2008 í máli nr. C-39/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. maí 2008 í máli nr. C-147/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. maí 2008 í máli nr. C-414/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. maí 2008 í máli nr. C-276/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. maí 2008 í máli nr. C-91/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. maí 2008 í máli nr. C-194/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. maí 2008 í máli nr. C-352/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. maí 2008 í máli nr. C-439/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. maí 2008 í máli nr. C-499/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. maí 2008 í máli nr. F-145/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 2008 í máli nr. C-308/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 2008 í máli nr. C-164/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 2008 í máli nr. T-410/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 2008 í máli nr. C-319/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 2008 í máli nr. C-284/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 2008 í máli nr. T-442/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 2008 í máli nr. C-341/06 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 2008 í máli nr. C-49/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2008 í máli nr. T-53/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2008 í máli nr. T-99/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2008 í máli nr. T-48/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 2008 í máli nr. T-301/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2008 í máli nr. C-413/06 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2008 í máli nr. C-25/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2008 í máli nr. C-33/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2008 í máli nr. C-307/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 2008 í máli nr. C-389/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 2008 í máli nr. C-347/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 2008 í máli nr. C-500/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 2008 í máli nr. C-71/07 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 2008 í máli nr. C-94/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 2008 í máli nr. C-207/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 2008 í máli nr. C-66/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 2008 í máli nr. C-127/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. ágúst 2008 í máli nr. C-296/08 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. september 2008 í máli nr. C-402/05 P (Kadi I)

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2008 í máli nr. C-120/06 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2008 í máli nr. T-212/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2008 í máli nr. T-403/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2008 í máli nr. T-75/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2008 í máli nr. C-279/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2008 í máli nr. C-428/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2008 í máli nr. C-43/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2008 í máli nr. C-141/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2008 í máli nr. C-228/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2008 í máli nr. C-447/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2008 í máli nr. F-51/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. september 2008 í máli nr. C-427/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2008 í máli nr. C-360/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2008 í máli nr. C-36/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. október 2008 í máli nr. T-69/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. október 2008 í máli nr. T-73/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. október 2008 í máli nr. T-411/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. október 2008 í máli nr. C-239/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. október 2008 í máli nr. C-404/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. október 2008 í máli nr. C-353/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. október 2008 í máli nr. T-345/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. október 2008 í máli nr. C-527/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. október 2008 í máli nr. C-310/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 2008 í máli nr. C-200/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 2008 í máli nr. C-286/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 2008 í máli nr. C-157/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 2008 í máli nr. T-256/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. nóvember 2008 í máli nr. T-270/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2008 í máli nr. C-324/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. nóvember 2008 í máli nr. C-158/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. nóvember 2008 í máli nr. C-209/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. nóvember 2008 í máli nr. C-94/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 2008 í máli nr. C-396/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 2008 í máli nr. C-418/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. nóvember 2008 í máli nr. T-254/00

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. desember 2008 í máli nr. C-388/08 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 2008 í máli nr. C-84/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 2008 í máli nr. C-151/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 2008 í máli nr. C-221/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 2008 í máli nr. C-330/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 2008 í máli nr. C-223/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2008 í máli nr. C-380/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2008 í máli nr. C-297/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2008 í máli nr. C-239/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2008 í máli nr. F-136/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2008 í máli nr. C-210/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2008 í máli nr. C-524/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2008 í máli nr. C-73/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2008 í máli nr. C-127/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2008 í máli nr. C-205/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2008 í máli nr. C-213/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2008 í máli nr. T-196/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2008 í máli nr. C-487/06 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2008 í máli nr. C-48/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2008 í máli nr. C-161/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2008 í máli nr. C-282/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2008 í máli nr. C-333/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2008 í máli nr. C-336/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2008 í máli nr. C-443/07 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2008 í máli nr. C-491/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. janúar 2009 í máli nr. C-240/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. janúar 2009 í máli nr. C-377/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. janúar 2009 í máli nr. C-318/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. janúar 2009 í máli nr. C-311/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2009 í máli nr. C-110/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2009 í máli nr. C-301/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2009 í máli nr. C-224/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. febrúar 2009 í máli nr. C-465/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. febrúar 2009 í máli nr. C-552/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. febrúar 2009 í máli nr. C-228/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. febrúar 2009 í máli nr. C-308/07 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2009 í máli nr. C-205/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2009 í máli nr. C-249/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. mars 2009 í máli nr. C-222/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. mars 2009 í máli nr. C-350/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. mars 2009 í máli nr. C-388/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 2009 í máli nr. C-169/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 2009 í máli nr. T-354/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 2009 í máli nr. C-245/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. mars 2009 í máli nr. C-113/07 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. mars 2009 í máli nr. C-326/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. mars 2009 í máli nr. C-348/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2009 í máli nr. C-255/06 P-REV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2009 í máli nr. C-260/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2009 í máli nr. C-394/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2009 í máli nr. C-421/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 2009 í máli nr. C-261/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 2009 í máli nr. C-406/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 2009 í máli nr. C-460/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 2009 í máli nr. C-533/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 2009 í máli nr. C-544/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 2009 í máli nr. C-518/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 2009 í máli nr. F-5/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2009 í máli nr. C-393/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2009 í máli nr. C-531/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2009 í máli nr. F-65/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. maí 2009 í máli nr. F-137/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. maí 2009 í máli nr. T-116/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 2009 í máli nr. C-553/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. maí 2009 í máli nr. C-531/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. maí 2009 í máli nr. C-171/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. maí 2009 í máli nr. C-538/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2009 í máli nr. C-142/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2009 í máli nr. C-568/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2009 í máli nr. C-22/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2009 í máli nr. C-109/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2009 í máli nr. C-427/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2009 í máli nr. F-52/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júní 2009 í máli nr. T-257/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2009 í máli nr. C-300/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2009 í máli nr. C-521/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2009 í máli nr. C-529/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2009 í máli nr. C-564/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2009 í máli nr. C-155/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2009 í máli nr. T-318/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2009 í máli nr. T-301/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2009 í máli nr. T-309/02

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júní 2009 í máli nr. T-498/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 2009 í máli nr. C-303/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 2009 í máli nr. C-14/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 2009 í máli nr. C-356/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 2009 í máli nr. T-24/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 2009 í máli nr. F-39/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 2009 í máli nr. C-319/07 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 2009 í máli nr. C-204/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 2009 í máli nr. F-91/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 2009 í máli nr. T-450/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 2009 í máli nr. T-246/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2009 í máli nr. C-208/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2009 í máli nr. C-385/07 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2009 í máli nr. C-12/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2009 í máli nr. C-69/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2009 í máli nr. C-168/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2009 í máli nr. C-254/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2009 í máli nr. C-344/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. september 2009 í máli nr. C-322/07 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2009 í máli nr. C-42/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2009 í máli nr. T-404/06 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2009 í máli nr. T-227/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2009 í máli nr. T-437/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2009 í máli nr. C-269/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2009 í máli nr. C-457/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2009 í máli nr. C-573/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2009 í máli nr. C-44/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2009 í máli nr. C-199/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2009 í máli nr. C-201/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 2009 í máli nr. C-242/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 2009 í máli nr. C-182/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. september 2009 í máli nr. F-22/05 RENV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. september 2009 í máli nr. T-183/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. september 2009 í máli nr. T-263/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 2009 í máli nr. F-69/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2009 í máli nr. T-341/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 2009 í máli nr. C-567/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 2009 í máli nr. C-3/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 2009 í máli nr. C-103/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 2009 í máli nr. C-219/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 2009 í máli nr. C-247/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2009 í máli nr. T-300/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2009 í máli nr. C-501/06 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2009 í máli nr. C-562/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2009 í máli nr. C-123/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2009 í máli nr. C-133/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2009 í máli nr. C-153/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. október 2009 í máli nr. T-390/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. október 2009 í máli nr. C-35/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. október 2009 í máli nr. C-196/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2009 í máli nr. C-261/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2009 í máli nr. C-438/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2009 í máli nr. C-115/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. nóvember 2009 í máli nr. C-192/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. nóvember 2009 í máli nr. C-351/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. nóvember 2009 í máli nr. C-169/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. nóvember 2009 í máli nr. F-57/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 2009 í máli nr. C-118/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 2009 í máli nr. C-540/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 2009 í máli nr. C-314/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 2009 í máli nr. C-357/09 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 2009 í máli nr. F-80/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 2009 í máli nr. T-427/04

Álit Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 2009 í máli nr. 1/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. desember 2009 í máli nr. C-89/08 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. desember 2009 í máli nr. C-399/06 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. desember 2009 í máli nr. C-424/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 2009 í máli nr. C-299/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 2009 í máli nr. C-345/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 2009 í máli nr. C-460/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2009 í máli nr. C-284/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2009 í máli nr. C-294/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2009 í máli nr. C-372/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2009 í máli nr. C-387/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2009 í máli nr. C-409/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2009 í máli nr. C-461/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2009 í máli nr. C-239/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2009 í máli nr. C-586/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2009 í máli nr. T-57/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2009 í máli nr. T-58/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2009 í máli nr. T-440/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. desember 2009 í máli nr. C-45/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. desember 2009 í máli nr. C-376/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. janúar 2010 í máli nr. C-341/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. janúar 2010 í máli nr. F-124/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. janúar 2010 í máli nr. C-304/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. janúar 2010 í máli nr. C-343/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. janúar 2010 í máli nr. C-555/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. janúar 2010 í máli nr. C-444/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. janúar 2010 í máli nr. C-546/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. janúar 2010 í máli nr. C-311/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. janúar 2010 í máli nr. C-462/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. febrúar 2010 í máli nr. C-14/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. febrúar 2010 í máli nr. C-18/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. febrúar 2010 í máli nr. C-541/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 2010 í máli nr. C-310/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 2010 í máli nr. C-480/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 2010 í máli nr. C-172/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 2010 í máli nr. C-337/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 2010 í máli nr. C-381/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 2010 í máli nr. C-562/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2010 í máli nr. C-135/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2010 í máli nr. C-175/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2010 í máli nr. T-16/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 2010 í máli nr. C-38/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 2010 í máli nr. C-197/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 2010 í máli nr. C-198/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 2010 í máli nr. C-221/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 2010 í máli nr. C-578/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2010 í máli nr. C-518/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2010 í máli nr. C-378/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 2010 í máli nr. C-384/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 2010 í máli nr. C-522/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 2010 í máli nr. C-19/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. mars 2010 í máli nr. C-325/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 2010 í máli nr. C-317/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 2010 í máli nr. C-419/08 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 2010 í máli nr. C-440/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 2010 í máli nr. T-9/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 2010 í máli nr. T-50/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 2010 í máli nr. T-42/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. mars 2010 í máli nr. C-451/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. apríl 2010 í máli nr. C-73/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. apríl 2010 í máli nr. C-91/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. apríl 2010 í máli nr. C-433/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. apríl 2010 í máli nr. C-96/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. apríl 2010 í máli nr. C-485/08 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. apríl 2010 í máli nr. C-542/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. apríl 2010 í máli nr. C-265/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. apríl 2010 í máli nr. C-423/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. apríl 2010 í máli nr. C-510/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. apríl 2010 í máli nr. C-62/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. apríl 2010 í máli nr. C-122/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 2010 í máli nr. T-446/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2010 í máli nr. C-92/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2010 í máli nr. C-160/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2010 í máli nr. C-340/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 2010 í máli nr. C-533/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. maí 2010 í máli nr. C-145/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 2010 í máli nr. F-30/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. maí 2010 í máli nr. T-181/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. maí 2010 í máli nr. C-434/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. maí 2010 í máli nr. C-56/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. maí 2010 í máli nr. T-258/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. maí 2010 í máli nr. T-425/04

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júní 2010 í máli nr. C-570/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 2010 í máli nr. C-203/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 2010 í máli nr. C-258/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 2010 í máli nr. C-487/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 2010 í máli nr. C-58/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 2010 í máli nr. T-237/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júní 2010 í máli nr. C-395/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júní 2010 í máli nr. C-140/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júní 2010 í máli nr. C-211/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júní 2010 í máli nr. C-105/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júní 2010 í máli nr. C-413/08 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júní 2010 í máli nr. C-75/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2010 í máli nr. C-188/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2010 í máli nr. T-153/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. júní 2010 í máli nr. C-338/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 2010 í máli nr. T-66/01

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 2010 í máli nr. C-441/07 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 2010 í máli nr. C-28/08 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 2010 í máli nr. C-550/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 2010 í máli nr. C-393/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 2010 í máli nr. C-407/08 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 2010 í máli nr. C-99/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 2010 í máli nr. C-233/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 2010 í máli nr. F-45/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 2010 í máli nr. T-321/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 2010 í máli nr. T-62/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júlí 2010 í máli nr. T-568/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2010 í máli nr. C-171/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2010 í máli nr. C-447/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2010 í máli nr. C-558/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2010 í máli nr. C-246/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2010 í máli nr. C-271/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2010 í máli nr. C-70/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2010 í máli nr. C-74/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2010 í máli nr. C-151/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2010 í máli nr. C-214/09 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2010 í máli nr. C-66/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2010 í máli nr. C-409/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2010 í máli nr. C-316/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2010 í máli nr. C-46/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2010 í máli nr. T-29/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2010 í máli nr. C-64/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2010 í máli nr. T-319/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2010 í máli nr. T-155/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2010 í máli nr. T-264/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2010 í máli nr. T-193/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2010 í máli nr. C-550/07 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2010 í máli nr. C-48/09 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 2010 í máli nr. C-149/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2010 í máli nr. C-514/07 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2010 í máli nr. T-85/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2010 í máli nr. C-512/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2010 í máli nr. C-173/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2010 í máli nr. C-400/10 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2010 í máli nr. C-389/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. október 2010 í máli nr. C-515/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. október 2010 í máli nr. C-162/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. október 2010 í máli nr. C-280/08 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. október 2010 í máli nr. C-61/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. október 2010 í máli nr. C-67/09 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. október 2010 í máli nr. C-345/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. október 2010 í máli nr. F-86/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 2010 í máli nr. C-81/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 2010 í máli nr. C-306/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2010 í máli nr. C-482/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2010 í máli nr. C-97/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2010 í máli nr. T-23/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2010 í máli nr. T-24/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2010 í máli nr. T-365/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 2010 í máli nr. C-508/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 2010 í máli nr. C-72/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 2010 í máli nr. C-203/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 2010 í máli nr. C-367/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2010 í máli nr. C-540/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2010 í máli nr. C-57/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2010 í máli nr. C-92/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. nóvember 2010 í máli nr. C-543/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. nóvember 2010 í máli nr. C-232/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 2010 í máli nr. C-261/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. nóvember 2010 í máli nr. C-458/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. nóvember 2010 í máli nr. C-226/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 2010 í máli nr. C-145/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 2010 í máli nr. F-8/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. desember 2010 í máli nr. C-108/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. desember 2010 í máli nr. C-225/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. desember 2010 í máli nr. C-422/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. desember 2010 í máli nr. T-49/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. desember 2010 í máli nr. C-300/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. desember 2010 í máli nr. C-421/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2010 í máli nr. T-141/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2010 í máli nr. C-89/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2010 í máli nr. C-137/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2010 í máli nr. C-266/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2010 í máli nr. T-19/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2010 í máli nr. C-303/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2010 í máli nr. C-118/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2010 í máli nr. C-208/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2010 í máli nr. C-245/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2010 í máli nr. C-279/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2010 í máli nr. C-338/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2010 í máli nr. C-524/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2010 í máli nr. C-287/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. janúar 2011 í máli nr. C-155/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2011 í máli nr. C-382/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. janúar 2011 í máli nr. C-168/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. janúar 2011 í máli nr. C-490/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. febrúar 2011 í máli nr. C-359/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. febrúar 2011 í máli nr. F-95/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2011 í máli nr. C-436/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2011 í máli nr. C-307/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2011 í máli nr. C-25/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. febrúar 2011 í máli nr. C-52/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. febrúar 2011 í máli nr. T-385/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. febrúar 2011 í máli nr. T-55/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. febrúar 2011 í máli nr. T-68/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. mars 2011 í máli nr. C-236/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2011 í máli nr. C-50/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2011 í máli nr. C-161/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2011 í máli nr. C-440/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2011 í máli nr. C-134/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2011 í máli nr. T-110/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2011 í máli nr. T-122/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. mars 2011 í máli nr. C-34/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 2011 í máli nr. C-379/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 2011 í máli nr. C-477/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2011 í máli nr. C-29/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2011 í máli nr. C-221/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2011 í máli nr. C-372/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2011 í máli nr. C-128/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 2011 í máli nr. T-419/03

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. mars 2011 í máli nr. C-400/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2011 í máli nr. C-565/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. mars 2011 í máli nr. C-407/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. apríl 2011 í máli nr. C-119/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. apríl 2011 í máli nr. C-424/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. apríl 2011 í máli nr. C-20/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. apríl 2011 í máli nr. C-291/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2011 í máli nr. C-235/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. apríl 2011 í máli nr. T-576/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 2011 í máli nr. C-61/11 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. maí 2011 í máli nr. C-267/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. maí 2011 í máli nr. C-316/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. maí 2011 í máli nr. C-434/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. maí 2011 í máli nr. C-537/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. maí 2011 í máli nr. C-543/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. maí 2011 í máli nr. C-206/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2011 í máli nr. C-391/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2011 í máli nr. C-107/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2011 í máli nr. T-267/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. maí 2011 í máli nr. T-145/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. maí 2011 í máli nr. T-1/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. maí 2011 í máli nr. T-299/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. maí 2011 í máli nr. C-452/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. maí 2011 í máli nr. C-256/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2011 í máli nr. C-47/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2011 í máli nr. C-50/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2011 í máli nr. C-51/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2011 í máli nr. C-52/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2011 í máli nr. C-53/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2011 í máli nr. C-54/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2011 í máli nr. C-61/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2011 í máli nr. T-109/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2011 í máli nr. T-250/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. maí 2011 í máli nr. C-485/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. maí 2011 í máli nr. C-293/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júní 2011 í máli nr. T-217/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 2011 í máli nr. T-86/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 2011 í máli nr. C-401/09 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 2011 í máli nr. C-52/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júní 2011 í máli nr. C-196/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júní 2011 í máli nr. T-68/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2011 í máli nr. C-484/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2011 í máli nr. C-65/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2011 í máli nr. C-10/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2011 í máli nr. C-212/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2011 í máli nr. T-191/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2011 í máli nr. T-204/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2011 í máli nr. T-208/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2011 í máli nr. C-399/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 2011 í máli nr. F-7/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2011 í máli nr. C-212/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2011 í máli nr. C-262/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2011 í máli nr. C-388/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2011 í máli nr. C-397/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 2011 í máli nr. F-46/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júlí 2011 í máli nr. T-258/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 2011 í máli nr. C-310/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2011 í máli nr. C-324/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2011 í máli nr. T-112/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2011 í máli nr. T-113/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2011 í máli nr. T-132/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2011 í máli nr. T-138/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2011 í máli nr. T-141/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2011 í máli nr. T-190/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júlí 2011 í máli nr. C-506/08 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júlí 2011 í máli nr. C-325/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júlí 2011 í máli nr. C-503/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júlí 2011 í máli nr. C-518/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júlí 2011 í máli nr. C-104/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júlí 2011 í máli nr. C-186/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júlí 2011 í máli nr. C-69/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júlí 2011 í máli nr. C-71/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júlí 2011 í máli nr. C-274/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2011 í máli nr. C-108/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2011 í máli nr. C-163/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2011 í máli nr. C-297/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2011 í máli nr. T-10/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2011 í máli nr. T-11/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2011 í máli nr. C-447/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2011 í máli nr. C-310/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2011 í máli nr. C-347/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2011 í máli nr. C-483/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2011 í máli nr. C-132/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2011 í máli nr. C-240/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2011 í máli nr. T-461/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2011 í máli nr. T-232/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2011 í máli nr. T-325/09 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 2011 í máli nr. C-244/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. september 2011 í máli nr. F-23/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 2011 í máli nr. C-520/09 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 2011 í máli nr. C-521/09 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 2011 í máli nr. C-82/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 2011 í máli nr. C-187/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 2011 í máli nr. C-387/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 2011 í máli nr. F-70/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2011 í máli nr. C-403/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2011 í máli nr. T-19/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2011 í máli nr. T-39/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2011 í máli nr. C-493/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2011 í máli nr. C-443/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 2011 í máli nr. T-38/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 2011 í máli nr. T-41/05

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. október 2011 í máli nr. C-439/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. október 2011 í máli nr. C-148/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. október 2011 í máli nr. C-9/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2011 í máli nr. C-128/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2011 í máli nr. C-34/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2011 í máli nr. T-439/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 2011 í máli nr. C-284/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 2011 í máli nr. C-225/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 2011 í máli nr. C-281/10 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 2011 í máli nr. C-344/10 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2011 í máli nr. C-509/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2011 í máli nr. T-348/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2011 í máli nr. C-255/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2011 í máli nr. C-402/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2011 í máli nr. C-212/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. nóvember 2011 í máli nr. C-539/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. nóvember 2011 í máli nr. C-256/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 2011 í máli nr. C-548/09 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. nóvember 2011 í máli nr. C-496/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. nóvember 2011 í máli nr. C-412/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. nóvember 2011 í máli nr. C-430/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. nóvember 2011 í máli nr. C-434/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 2011 í máli nr. T-341/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2011 í máli nr. C-281/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2011 í máli nr. C-70/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2011 í máli nr. C-283/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2011 í máli nr. C-468/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 2011 í máli nr. C-371/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. desember 2011 í máli nr. C-250/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. desember 2011 í máli nr. C-157/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. desember 2011 í máli nr. C-253/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. desember 2011 í máli nr. C-446/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. desember 2011 í máli nr. C-145/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 2011 í máli nr. C-329/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2011 í máli nr. C-371/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2011 í máli nr. C-272/09 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2011 í máli nr. C-157/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2011 í máli nr. C-386/10 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2011 í máli nr. C-389/10 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2011 í máli nr. T-52/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2011 í máli nr. T-433/10 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2011 í máli nr. C-257/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2011 í máli nr. C-384/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2011 í máli nr. C-27/09 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2011 í máli nr. C-28/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2011 í máli nr. C-271/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2011 í máli nr. C-242/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2011 í máli nr. C-366/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2011 í máli nr. C-411/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2011 í máli nr. C-424/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2011 í máli nr. C-465/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2011 í máli nr. C-507/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. janúar 2012 í máli nr. C-347/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 2012 í máli nr. C-586/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. febrúar 2012 í máli nr. T-291/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2012 í máli nr. C-72/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2012 í máli nr. C-360/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2012 í máli nr. C-134/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2012 í máli nr. T-268/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. mars 2012 í máli nr. C-467/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. mars 2012 í máli nr. C-604/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 2012 í máli nr. T-210/02 RENV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. mars 2012 í máli nr. C-524/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. mars 2012 í máli nr. C-380/09 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2012 í máli nr. C-292/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 2012 í máli nr. T-439/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 2012 í máli nr. C-190/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. mars 2012 í máli nr. C-209/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2012 í máli nr. C-504/09 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2012 í máli nr. C-505/09 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2012 í máli nr. C-7/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2012 í máli nr. C-417/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2012 í máli nr. C-500/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2012 í máli nr. C-1/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2012 í máli nr. T-336/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2012 í máli nr. T-398/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 2012 í máli nr. C-83/12 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. apríl 2012 í máli nr. C-141/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. apríl 2012 í máli nr. C-461/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. apríl 2012 í máli nr. C-549/10 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. apríl 2012 í máli nr. C-571/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. apríl 2012 í máli nr. T-509/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. apríl 2012 í máli nr. T-326/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 2012 í máli nr. C-419/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 2012 í máli nr. C-456/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 2012 í máli nr. C-508/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 2012 í máli nr. C-510/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 2012 í máli nr. C-578/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 2012 í máli nr. C-92/12 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. maí 2012 í máli nr. C-39/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. maí 2012 í máli nr. C-357/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. maí 2012 í máli nr. C-368/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. maí 2012 í máli nr. C-338/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. maí 2012 í máli nr. C-348/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. maí 2012 í máli nr. T-300/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2012 í máli nr. C-97/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 2012 í máli nr. C-489/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 2012 í máli nr. T-214/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júní 2012 í máli nr. C-615/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júní 2012 í máli nr. C-27/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júní 2012 í máli nr. C-39/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 2012 í máli nr. C-611/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júní 2012 í máli nr. C-542/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júní 2012 í máli nr. C-606/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júní 2012 í máli nr. T-396/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 2012 í máli nr. C-5/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 2012 í máli nr. C-15/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 2012 í máli nr. C-84/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2012 í máli nr. T-439/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2012 í máli nr. T-372/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júní 2012 í máli nr. C-404/10 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júní 2012 í máli nr. C-477/10 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júní 2012 í máli nr. C-172/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júní 2012 í máli nr. C-192/12 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 2012 í máli nr. T-370/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júlí 2012 í máli nr. C-128/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 2012 í máli nr. C-318/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 2012 í máli nr. C-259/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2012 í máli nr. C-269/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2012 í máli nr. C-378/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2012 í máli nr. C-562/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2012 í máli nr. C-602/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2012 í máli nr. C-59/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2012 í máli nr. C-176/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júlí 2012 í máli nr. C-337/09 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júlí 2012 í máli nr. C-130/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júlí 2012 í máli nr. C-522/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júlí 2012 í máli nr. C-31/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júlí 2012 í máli nr. C-48/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júlí 2012 í máli nr. C-213/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júlí 2012 í máli nr. C-451/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júlí 2012 í máli nr. C-470/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júlí 2012 í máli nr. C-278/12 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. september 2012 í máli nr. C-42/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. september 2012 í máli nr. C-71/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2012 í máli nr. C-38/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2012 í máli nr. C-490/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2012 í máli nr. C-544/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2012 í máli nr. C-619/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2012 í máli nr. C-18/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2012 í máli nr. C-147/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2012 í máli nr. C-380/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2012 í máli nr. T-565/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2012 í máli nr. T-295/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. september 2012 í máli nr. F-41/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2012 í máli nr. C-137/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2012 í máli nr. T-343/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2012 í máli nr. T-357/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2012 í máli nr. T-361/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2012 í máli nr. T-465/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2012 í máli nr. C-75/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2012 í máli nr. C-115/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2012 í máli nr. C-249/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. október 2012 í máli nr. C-364/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. október 2012 í máli nr. C-614/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2012 í máli nr. C-385/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2012 í máli nr. C-498/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2012 í máli nr. C-101/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2012 í máli nr. C-218/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2012 í máli nr. C-428/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2012 í máli nr. C-525/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 2012 í máli nr. F-44/05 RENV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2012 í máli nr. C-557/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2012 í máli nr. C-133/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2012 í máli nr. C-367/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2012 í máli nr. C-387/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. nóvember 2012 í máli nr. C-199/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. nóvember 2012 í máli nr. C-245/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2012 í máli nr. C-40/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2012 í máli nr. C-165/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2012 í máli nr. C-244/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2012 í máli nr. C-268/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2012 í máli nr. C-461/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2012 í máli nr. C-35/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2012 í máli nr. T-83/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. nóvember 2012 í máli nr. C-539/10 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. nóvember 2012 í máli nr. C-417/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2012 í máli nr. C-89/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2012 í máli nr. C-116/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2012 í máli nr. C-277/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2012 í máli nr. C-119/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 2012 í máli nr. T-590/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2012 í máli nr. T-421/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 2012 í máli nr. C-457/10 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 2012 í máli nr. C-356/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 2012 í máli nr. C-430/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2012 í máli nr. T-15/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2012 í máli nr. F-43/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2012 í máli nr. T-457/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2012 í máli nr. T-352/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2012 í máli nr. T-410/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2012 í máli nr. C-237/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2012 í máli nr. C-379/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2012 í máli nr. F-7/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2012 í máli nr. C-577/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2012 í máli nr. C-68/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2012 í máli nr. C-149/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2012 í máli nr. C-159/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2012 í máli nr. C-207/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2012 í máli nr. C-314/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2012 í máli nr. C-325/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2012 í máli nr. C-364/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. janúar 2013 í máli nr. C-416/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. janúar 2013 í máli nr. C-543/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. janúar 2013 í máli nr. C-23/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. janúar 2013 í máli nr. T-346/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. janúar 2013 í máli nr. C-283/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. janúar 2013 í máli nr. C-186/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. janúar 2013 í máli nr. C-396/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. janúar 2013 í máli nr. T-339/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. janúar 2013 í máli nr. T-496/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. janúar 2013 í máli nr. C-12/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. janúar 2013 í máli nr. C-26/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. janúar 2013 í máli nr. C-394/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. febrúar 2013 í máli nr. T-494/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 2013 í máli nr. C-543/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 2013 í máli nr. C-68/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. febrúar 2013 í máli nr. T-492/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2013 í máli nr. C-111/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2013 í máli nr. C-123/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2013 í máli nr. C-243/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2013 í máli nr. C-282/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2013 í máli nr. C-619/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2013 í máli nr. C-46/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 2013 í máli nr. C-617/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 2013 í máli nr. C-399/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2013 í máli nr. C-473/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2013 í máli nr. C-555/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2013 í máli nr. C-168/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2013 í máli nr. C-425/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2013 í máli nr. C-544/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2013 í máli nr. C-1/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2013 í máli nr. C-334/12 RX-II

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 2013 í máli nr. C-547/10 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 2013 í máli nr. C-127/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 2013 í máli nr. C-577/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2013 í máli nr. T-495/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 2013 í máli nr. C-92/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 2013 í máli nr. C-254/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 2013 í máli nr. C-375/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 2013 í máli nr. C-335/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 2013 í máli nr. C-443/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 2013 í máli nr. C-535/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2013 í máli nr. T-401/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2013 í máli nr. T-411/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2013 í máli nr. T-413/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2013 í máli nr. T-414/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2013 í máli nr. T-415/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2013 í máli nr. T-416/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2013 í máli nr. T-417/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2013 í máli nr. T-418/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2013 í máli nr. T-419/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2013 í máli nr. T-420/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2013 í máli nr. T-421/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2013 í máli nr. T-428/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2013 í máli nr. T-434/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2013 í máli nr. T-442/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. apríl 2013 í máli nr. C-202/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. apríl 2013 í máli nr. C-548/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. apríl 2013 í máli nr. C-247/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. apríl 2013 í máli nr. F-88/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. apríl 2013 í máli nr. C-212/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. apríl 2013 í máli nr. T-526/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. apríl 2013 í máli nr. T-284/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2013 í máli nr. C-197/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2013 í máli nr. C-508/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2013 í máli nr. C-529/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2013 í máli nr. C-87/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. maí 2013 í máli nr. C-589/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. maí 2013 í máli nr. T-154/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. maí 2013 í máli nr. C-239/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. maí 2013 í máli nr. T-187/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. maí 2013 í máli nr. T-200/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. maí 2013 í máli nr. T-384/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 2013 í máli nr. C-512/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 2013 í máli nr. C-534/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 2013 í máli nr. C-168/13 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2013 í máli nr. C-300/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 2013 í máli nr. C-383/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 2013 í máli nr. C-648/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 2013 í máli nr. C-183/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 2013 í máli nr. T-68/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júní 2013 í máli nr. C-386/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júní 2013 í máli nr. C-45/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 2013 í máli nr. C-20/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 2013 í máli nr. C-186/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 2013 í máli nr. C-241/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2013 í máli nr. C-569/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2013 í máli nr. C-492/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2013 í máli nr. C-575/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2013 í máli nr. C-93/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2013 í máli nr. C-320/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2013 í máli nr. C-350/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2013 í máli nr. C-100/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2013 í máli nr. C-233/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2013 í máli nr. C-444/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2013 í máli nr. C-545/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2013 í máli nr. C-627/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2013 í máli nr. C-439/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2013 í máli nr. C-440/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2013 í máli nr. C-657/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2013 í máli nr. C-57/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2013 í máli nr. T-104/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2013 í máli nr. T-108/07

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2013 í máli nr. C-204/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2013 í máli nr. C-205/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2013 í máli nr. C-313/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2013 í máli nr. C-99/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2013 í máli nr. C-136/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2013 í máli nr. C-228/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2013 í máli nr. C-234/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2013 í máli nr. C-265/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2013 í máli nr. C-584/10 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2013 í máli nr. C-201/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2013 í máli nr. C-426/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2013 í máli nr. C-501/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2013 í máli nr. C-523/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2013 í máli nr. C-26/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2013 í máli nr. T-35/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2013 í máli nr. T-12/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2013 í máli nr. T-13/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2013 í máli nr. T-24/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2013 í máli nr. T-289/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2013 í máli nr. T-434/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2013 í máli nr. T-57/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2013 í máli nr. C-383/13 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2013 í máli nr. C-475/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2013 í máli nr. C-660/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2013 í máli nr. C-64/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2013 í máli nr. T-331/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2013 í máli nr. T-566/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2013 í máli nr. T-383/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 2013 í máli nr. T-402/06

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 2013 í máli nr. T-380/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 2013 í máli nr. T-386/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 2013 í máli nr. T-333/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 2013 í máli nr. T-489/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 2013 í máli nr. T-379/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 2013 í máli nr. T-8/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2013 í máli nr. C-140/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2013 í máli nr. C-216/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2013 í máli nr. C-297/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2013 í máli nr. C-492/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. september 2013 í máli nr. C-221/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2013 í máli nr. C-418/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2013 í máli nr. C-431/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2013 í máli nr. C-476/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2013 í máli nr. C-539/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2013 í máli nr. C-157/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2013 í máli nr. C-195/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2013 í máli nr. C-679/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2013 í máli nr. T-164/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2013 í máli nr. F-38/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2013 í máli nr. C-583/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2013 í máli nr. C-282/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2013 í máli nr. C-59/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. október 2013 í máli nr. T-545/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. október 2013 í máli nr. C-86/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. október 2013 í máli nr. C-336/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 2013 í máli nr. C-101/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 2013 í máli nr. C-181/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 2013 í máli nr. C-184/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 2013 í máli nr. C-555/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 2013 í máli nr. C-391/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 2013 í máli nr. C-291/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2013 í máli nr. C-137/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2013 í máli nr. C-95/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2013 í máli nr. C-105/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 2013 í máli nr. T-566/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2013 í máli nr. C-220/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2013 í máli nr. C-275/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2013 í máli nr. C-277/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2013 í máli nr. C-440/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2013 í máli nr. C-177/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2013 í máli nr. C-22/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2013 í máli nr. C-510/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. nóvember 2013 í máli nr. T-512/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2013 í máli nr. C-518/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2013 í máli nr. C-522/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2013 í máli nr. C-473/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2013 í máli nr. C-322/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2013 í máli nr. C-442/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2013 í máli nr. C-199/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2013 í máli nr. C-249/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2013 í máli nr. C-225/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 2013 í máli nr. C-388/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 2013 í máli nr. C-221/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. nóvember 2013 í máli nr. C-302/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. nóvember 2013 í máli nr. T-337/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. nóvember 2013 í máli nr. C-40/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. nóvember 2013 í máli nr. C-58/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. nóvember 2013 í máli nr. C-50/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. nóvember 2013 í máli nr. C-280/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. nóvember 2013 í máli nr. C-348/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2013 í máli nr. C-508/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2013 í máli nr. C-159/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2013 í máli nr. C-166/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2013 í máli nr. C-514/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 2013 í máli nr. C-394/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2013 í máli nr. C-292/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2013 í máli nr. C-303/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2013 í máli nr. C-267/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2013 í máli nr. C-327/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2013 í máli nr. C-361/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2013 í máli nr. C-523/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2013 í máli nr. C-362/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2013 í máli nr. T-58/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2013 í máli nr. T-399/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2013 í máli nr. C-274/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2013 í máli nr. C-279/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2013 í máli nr. C-452/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2013 í máli nr. C-84/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2013 í máli nr. C-209/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2013 í máli nr. C-239/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. janúar 2014 í máli nr. C-429/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. janúar 2014 í máli nr. C-378/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. janúar 2014 í máli nr. C-423/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. janúar 2014 í máli nr. C-400/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. janúar 2014 í máli nr. T-309/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 2014 í máli nr. C-164/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 2014 í máli nr. C-296/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 2014 í máli nr. C-371/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. janúar 2014 í máli nr. C-285/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. febrúar 2014 í máli nr. T-174/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. febrúar 2014 í máli nr. T-339/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. febrúar 2014 í máli nr. T-357/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. febrúar 2014 í máli nr. C-385/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. febrúar 2014 í máli nr. C-528/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. febrúar 2014 í máli nr. C-509/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. febrúar 2014 í máli nr. C-98/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. febrúar 2014 í máli nr. T-27/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. febrúar 2014 í máli nr. T-342/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. febrúar 2014 í máli nr. C-530/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. febrúar 2014 í máli nr. C-367/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. febrúar 2014 í máli nr. C-162/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. febrúar 2014 í máli nr. C-419/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2014 í máli nr. C-351/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2014 í máli nr. C-601/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2014 í máli nr. C-656/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2014 í máli nr. T-256/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. mars 2014 í máli nr. C-456/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. mars 2014 í máli nr. C-457/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. mars 2014 í máli nr. F-128/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. mars 2014 í máli nr. T-202/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. mars 2014 í máli nr. C-375/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. mars 2014 í máli nr. C-599/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. mars 2014 í máli nr. C-548/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. mars 2014 í máli nr. C-512/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2014 í máli nr. T-297/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 2014 í máli nr. C-363/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 2014 í máli nr. C-167/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 2014 í máli nr. C-628/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2014 í máli nr. C-61/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2014 í máli nr. C-639/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2014 í máli nr. C-139/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. mars 2014 í máli nr. C-322/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. mars 2014 í máli nr. C-17/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. mars 2014 í máli nr. C-314/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. mars 2014 í máli nr. T-56/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. apríl 2014 í máli nr. C-80/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. apríl 2014 í máli nr. C-301/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. apríl 2014 í máli nr. C-288/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. apríl 2014 í máli nr. C-293/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. apríl 2014 í máli nr. C-583/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 2014 í máli nr. C-190/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 2014 í máli nr. C-231/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 2014 í máli nr. C-247/11 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2014 í máli nr. C-365/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2014 í máli nr. C-390/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2014 í máli nr. C-26/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2014 í máli nr. C-238/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2014 í máli nr. C-475/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2014 í máli nr. T-17/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. maí 2014 í máli nr. C-43/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2014 í máli nr. C-347/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2014 í máli nr. C-483/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. maí 2014 í máli nr. C-131/12 (Google Spain)

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 2014 í máli nr. T-406/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. maí 2014 í máli nr. T-519/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. maí 2014 í máli nr. T-447/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. maí 2014 í máli nr. C-356/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. maí 2014 í máli nr. C-56/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. maí 2014 í máli nr. C-129/14 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2014 í máli nr. T-66/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2014 í máli nr. T-67/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 2014 í máli nr. C-398/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 2014 í máli nr. C-146/14 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 2014 í máli nr. C-24/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2014 í máli nr. C-377/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 2014 í máli nr. C-314/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 2014 í máli nr. C-377/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 2014 í máli nr. C-156/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 2014 í máli nr. C-39/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 2014 í máli nr. T-286/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 2014 í máli nr. C-501/12,C-502/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 2014 í máli nr. C-243/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 2014 í máli nr. C-507/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 2014 í máli nr. C-531/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 2014 í máli nr. C-53/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 2014 í máli nr. C-345/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. júní 2014 í máli nr. C-658/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júlí 2014 í máli nr. T-565/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2014 í máli nr. C-83/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 2014 í máli nr. T-329/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2014 í máli nr. C-198/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2014 í máli nr. C-220/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2014 í máli nr. C-295/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2014 í máli nr. C-358/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2014 í máli nr. C-421/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2014 í máli nr. C-138/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2014 í máli nr. C-244/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2014 í máli nr. T-541/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2014 í máli nr. T-59/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 2014 í máli nr. C-141/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 2014 í máli nr. C-48/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 2014 í máli nr. C-58/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 2014 í máli nr. C-473/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 2014 í máli nr. C-474/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 2014 í máli nr. C-481/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. september 2014 í máli nr. C-201/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. september 2014 í máli nr. C-474/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. september 2014 í máli nr. C-543/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. september 2014 í máli nr. C-184/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. september 2014 í máli nr. C-408/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. september 2014 í máli nr. C-575/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. september 2014 í máli nr. T-471/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2014 í máli nr. T-494/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2014 í máli nr. C-270/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2014 í máli nr. C-423/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2014 í máli nr. C-491/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2014 í máli nr. C-34/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2014 í máli nr. F-120/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2014 í máli nr. C-527/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2014 í máli nr. C-19/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2014 í máli nr. C-112/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2014 í máli nr. C-47/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2014 í máli nr. C-382/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2014 í máli nr. C-67/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2014 í máli nr. C-88/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2014 í máli nr. C-91/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2014 í máli nr. C-291/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2014 í máli nr. C-489/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 2014 í máli nr. C-562/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 2014 í máli nr. C-487/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 2014 í máli nr. C-549/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 2014 í máli nr. F-26/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 2014 í máli nr. T-262/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 2014 í máli nr. T-168/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 2014 í máli nr. T-317/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. september 2014 í máli nr. T-341/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2014 í máli nr. T-614/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 2014 í máli nr. C-436/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2014 í máli nr. C-426/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2014 í máli nr. C-101/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2014 í máli nr. C-127/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. október 2014 í máli nr. C-376/14 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. október 2014 í máli nr. C-326/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. október 2014 í máli nr. C-268/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. október 2014 í máli nr. T-68/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. október 2014 í máli nr. C-611/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. október 2014 í máli nr. C-65/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. október 2014 í máli nr. C-334/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. október 2014 í máli nr. T-208/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2014 í máli nr. C-620/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2014 í máli nr. C-344/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 2014 í máli nr. C-302/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. nóvember 2014 í máli nr. C-103/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. nóvember 2014 í máli nr. T-307/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. nóvember 2014 í máli nr. C-333/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. nóvember 2014 í máli nr. C-140/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. nóvember 2014 í máli nr. C-580/12 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. nóvember 2014 í máli nr. C-656/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2014 í máli nr. C-112/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2014 í máli nr. C-416/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2014 í máli nr. F-2/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2014 í máli nr. T-653/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. nóvember 2014 í máli nr. T-512/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. nóvember 2014 í máli nr. C-103/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. nóvember 2014 í máli nr. C-22/13,C-61/13,C-63/13,C-418/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. desember 2014 í máli nr. C-148/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. desember 2014 í máli nr. C-315/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. desember 2014 í máli nr. T-57/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 2014 í máli nr. C-295/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 2014 í máli nr. C-413/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. desember 2014 í máli nr. T-140/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. desember 2014 í máli nr. T-441/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. desember 2014 í máli nr. T-440/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. desember 2014 í máli nr. T-439/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. desember 2014 í máli nr. T-438/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 2014 í máli nr. T-90/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2014 í máli nr. C-212/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2014 í máli nr. C-678/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2014 í máli nr. C-113/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2014 í máli nr. F-31/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2014 í máli nr. T-643/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2014 í máli nr. T-487/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2014 í máli nr. T-558/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2014 í máli nr. T-551/08

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2014 í máli nr. T-400/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2014 í máli nr. C-81/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2014 í máli nr. C-202/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2014 í máli nr. C-364/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2014 í máli nr. C-542/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2014 í máli nr. C-562/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2014 í máli nr. C-131/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2014 í máli nr. C-640/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2014 í máli nr. C-523/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2014 í máli nr. C-87/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2014 í máli nr. C-400/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2014 í máli nr. C-354/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2014 í máli nr. C-568/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2014 í máli nr. C-470/13

Álit Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2014 í máli nr. 2/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. janúar 2015 í máli nr. T-58/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. janúar 2015 í máli nr. C-498/14 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. janúar 2015 í máli nr. C-171/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. janúar 2015 í máli nr. T-127/09 RENV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. janúar 2015 í máli nr. C-30/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. janúar 2015 í máli nr. C-179/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. janúar 2015 í máli nr. T-197/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. janúar 2015 í máli nr. C-463/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. janúar 2015 í máli nr. C-419/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. janúar 2015 í máli nr. T-420/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. janúar 2015 í máli nr. T-176/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. janúar 2015 í máli nr. C-375/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. janúar 2015 í máli nr. T-345/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. janúar 2015 í máli nr. T-341/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. janúar 2015 í máli nr. T-41/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. febrúar 2015 í máli nr. C-172/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. febrúar 2015 í máli nr. C-647/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. febrúar 2015 í máli nr. C-317/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. febrúar 2015 í máli nr. T-500/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. febrúar 2015 í máli nr. T-473/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 2015 í máli nr. C-114/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 2015 í máli nr. C-396/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 2015 í máli nr. T-579/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. febrúar 2015 í máli nr. C-512/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. febrúar 2015 í máli nr. C-559/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 2015 í máli nr. C-472/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 2015 í máli nr. C-359/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 2015 í máli nr. C-623/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 2015 í máli nr. C-104/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 2015 í máli nr. T-496/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. mars 2015 í máli nr. C-585/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. mars 2015 í máli nr. C-220/14 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. mars 2015 í máli nr. F-97/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. mars 2015 í máli nr. C-538/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2015 í máli nr. C-533/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2015 í máli nr. F-73/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 2015 í máli nr. C-266/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. mars 2015 í máli nr. T-563/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. apríl 2015 í máli nr. C-409/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. apríl 2015 í máli nr. C-388/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. apríl 2015 í máli nr. C-278/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. apríl 2015 í máli nr. C-591/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. apríl 2015 í máli nr. C-446/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. apríl 2015 í máli nr. C-477/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. apríl 2015 í máli nr. T-402/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. apríl 2015 í máli nr. C-630/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. apríl 2015 í máli nr. C-605/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. apríl 2015 í máli nr. T-190/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. apríl 2015 í máli nr. T-320/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 2015 í máli nr. C-260/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 2015 í máli nr. C-38/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 2015 í máli nr. C-382/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2015 í máli nr. C-528/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2015 í máli nr. T-10/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2015 í máli nr. T-593/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. maí 2015 í máli nr. T-433/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2015 í máli nr. T-623/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2015 í máli nr. T-480/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. maí 2015 í máli nr. C-536/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. maí 2015 í máli nr. T-15/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. maí 2015 í máli nr. T-511/09

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. maí 2015 í máli nr. C-657/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. maí 2015 í máli nr. C-339/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. maí 2015 í máli nr. C-322/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. maí 2015 í máli nr. C-352/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. maí 2015 í máli nr. C-560/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. maí 2015 í máli nr. T-331/10 RENV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. maí 2015 í máli nr. T-22/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 2015 í máli nr. T-578/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2015 í máli nr. C-5/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2015 í máli nr. C-579/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júní 2015 í máli nr. C-686/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2015 í máli nr. C-554/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2015 í máli nr. C-98/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2015 í máli nr. T-496/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2015 í máli nr. C-593/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2015 í máli nr. T-655/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 2015 í máli nr. C-508/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 2015 í máli nr. C-583/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 2015 í máli nr. C-586/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 2015 í máli nr. C-9/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 2015 í máli nr. T-88/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. júní 2015 í máli nr. C-373/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 2015 í máli nr. C-18/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2015 í máli nr. T-404/10 RENV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júlí 2015 í máli nr. C-497/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2015 í máli nr. T-115/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2015 í máli nr. T-398/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2015 í máli nr. T-422/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2015 í máli nr. T-389/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2015 í máli nr. T-436/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2015 í máli nr. T-393/10

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2015 í máli nr. C-681/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2015 í máli nr. C-237/15 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2015 í máli nr. C-218/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2015 í máli nr. C-170/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2015 í máli nr. C-83/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2015 í máli nr. C-580/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2015 í máli nr. C-612/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2015 í máli nr. C-127/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2015 í máli nr. C-386/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. september 2015 í máli nr. C-398/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2015 í máli nr. C-105/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2015 í máli nr. T-234/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2015 í máli nr. C-160/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2015 í máli nr. C-240/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2015 í máli nr. T-92/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2015 í máli nr. T-104/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2015 í máli nr. C-47/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2015 í máli nr. C-151/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2015 í máli nr. C-266/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2015 í máli nr. T-526/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2015 í máli nr. T-525/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2015 í máli nr. C-67/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2015 í máli nr. T-158/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 2015 í máli nr. C-361/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 2015 í máli nr. C-519/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 2015 í máli nr. C-10/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 2015 í máli nr. C-589/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 2015 í máli nr. T-5/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 2015 í máli nr. T-156/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 2015 í máli nr. F-20/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 2015 í máli nr. T-161/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2015 í máli nr. T-450/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 2015 í máli nr. C-201/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 2015 í máli nr. C-230/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 2015 í máli nr. C-290/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 2015 í máli nr. C-340/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 2015 í máli nr. C-357/14 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 2015 í máli nr. C-452/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2015 í máli nr. C-650/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2015 í máli nr. C-362/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2015 í máli nr. C-23/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2015 í máli nr. C-298/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2015 í máli nr. C-71/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2015 í máli nr. C-66/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2015 í máli nr. F-132/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2015 í máli nr. T-250/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. október 2015 í máli nr. T-292/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. október 2015 í máli nr. F-106/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. október 2015 í máli nr. T-104/14 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. október 2015 í máli nr. C-168/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. október 2015 í máli nr. C-216/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2015 í máli nr. C-552/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2015 í máli nr. C-245/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2015 í máli nr. C-194/14 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2015 í máli nr. C-523/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 2015 í máli nr. T-134/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. október 2015 í máli nr. C-583/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. október 2015 í máli nr. T-517/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. október 2015 í máli nr. T-126/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. nóvember 2015 í máli nr. C-223/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. nóvember 2015 í máli nr. C-115/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 2015 í máli nr. C-455/15 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 2015 í máli nr. C-632/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 2015 í máli nr. C-241/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. nóvember 2015 í máli nr. T-159/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. desember 2015 í máli nr. T-343/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 2015 í máli nr. C-350/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 2015 í máli nr. C-594/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 2015 í máli nr. T-512/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2015 í máli nr. T-67/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2015 í máli nr. T-38/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2015 í máli nr. T-40/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2015 í máli nr. T-46/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2015 í máli nr. T-48/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2015 í máli nr. T-43/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2015 í máli nr. T-56/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2015 í máli nr. T-39/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2015 í máli nr. T-36/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2015 í máli nr. T-9/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2015 í máli nr. T-28/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2015 í máli nr. C-25/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2015 í máli nr. C-157/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2015 í máli nr. C-239/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2015 í máli nr. C-342/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2015 í máli nr. C-388/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2015 í máli nr. C-407/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2015 í máli nr. C-419/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2015 í máli nr. T-486/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. desember 2015 í máli nr. C-293/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. desember 2015 í máli nr. C-333/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. janúar 2016 í máli nr. C-515/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. janúar 2016 í máli nr. C-453/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. janúar 2016 í máli nr. C-603/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. janúar 2016 í máli nr. C-359/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. janúar 2016 í máli nr. C-50/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. janúar 2016 í máli nr. C-375/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. febrúar 2016 í máli nr. C-336/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. febrúar 2016 í máli nr. C-601/15 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. febrúar 2016 í máli nr. C-176/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. febrúar 2016 í máli nr. T-328/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 2016 í máli nr. C-179/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. febrúar 2016 í máli nr. T-411/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 2016 í máli nr. C-299/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 2016 í máli nr. C-292/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. febrúar 2016 í máli nr. T-267/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. febrúar 2016 í máli nr. T-265/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. mars 2016 í máli nr. C-443/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. mars 2016 í máli nr. C-440/14 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2016 í máli nr. T-15/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 2016 í máli nr. C-94/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 2016 í máli nr. C-235/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. mars 2016 í máli nr. T-100/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2016 í máli nr. C-40/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2016 í máli nr. C-161/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2016 í máli nr. C-175/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2016 í máli nr. C-112/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2016 í máli nr. C-695/15 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2016 í máli nr. T-817/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. apríl 2016 í máli nr. C-404/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. apríl 2016 í máli nr. C-483/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. apríl 2016 í máli nr. C-284/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 2016 í máli nr. F-41/15 DISS II

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2016 í máli nr. C-561/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. apríl 2016 í máli nr. C-522/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. apríl 2016 í máli nr. C-397/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. apríl 2016 í máli nr. C-366/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. apríl 2016 í máli nr. C-200/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. apríl 2016 í máli nr. C-558/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 2016 í máli nr. C-528/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 2016 í máli nr. T-52/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. maí 2016 í máli nr. T-68/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. maí 2016 í máli nr. T-63/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 2016 í máli nr. C-358/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 2016 í máli nr. C-477/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 2016 í máli nr. C-547/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. maí 2016 í máli nr. T-47/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. maí 2016 í máli nr. T-529/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2016 í máli nr. C-108/16 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2016 í máli nr. T-423/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. maí 2016 í máli nr. C-559/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. maí 2016 í máli nr. C-48/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. maí 2016 í máli nr. C-244/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. maí 2016 í máli nr. C-260/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. maí 2016 í máli nr. C-300/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júní 2016 í máli nr. C-241/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 2016 í máli nr. C-205/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 2016 í máli nr. C-233/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 2016 í máli nr. C-81/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 2016 í máli nr. C-410/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 2016 í máli nr. C-438/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 2016 í máli nr. C-252/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 2016 í máli nr. T-160/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júní 2016 í máli nr. C-47/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 2016 í máli nr. C-479/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 2016 í máli nr. C-617/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 2016 í máli nr. C-481/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 2016 í máli nr. C-25/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júní 2016 í máli nr. C-263/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júní 2016 í máli nr. C-308/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júní 2016 í máli nr. C-566/14 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2016 í máli nr. C-511/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2016 í máli nr. C-96/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2016 í máli nr. C-159/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 2016 í máli nr. C-15/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2016 í máli nr. C-280/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júní 2016 í máli nr. T-208/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júní 2016 í máli nr. T-216/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 2016 í máli nr. C-486/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2016 í máli nr. C-115/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2016 í máli nr. C-123/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2016 í máli nr. C-134/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2016 í máli nr. C-205/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2016 í máli nr. C-464/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2016 í máli nr. T-545/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 2016 í máli nr. C-614/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 2016 í máli nr. T-26/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 2016 í máli nr. C-567/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 2016 í máli nr. C-46/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 2016 í máli nr. C-447/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2016 í máli nr. C-18/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2016 í máli nr. C-187/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2016 í máli nr. C-458/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2016 í máli nr. T-143/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júlí 2016 í máli nr. C-526/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júlí 2016 í máli nr. F-130/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júlí 2016 í máli nr. T-483/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júlí 2016 í máli nr. T-66/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júlí 2016 í máli nr. C-330/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júlí 2016 í máli nr. C-543/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júlí 2016 í máli nr. C-294/16 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2016 í máli nr. C-182/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2016 í máli nr. C-310/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2016 í máli nr. C-549/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2016 í máli nr. C-121/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2016 í máli nr. C-160/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2016 í máli nr. C-225/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2016 í máli nr. T-472/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2016 í máli nr. T-467/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2016 í máli nr. T-470/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2016 í máli nr. T-54/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2016 í máli nr. C-304/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2016 í máli nr. C-165/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2016 í máli nr. T-57/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2016 í máli nr. T-207/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2016 í máli nr. C-400/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2016 í máli nr. C-439/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2016 í máli nr. C-484/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2016 í máli nr. T-755/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2016 í máli nr. T-800/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2016 í máli nr. T-710/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2016 í máli nr. T-340/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2016 í máli nr. T-346/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2016 í máli nr. T-348/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2016 í máli nr. C-8/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2016 í máli nr. T-51/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2016 í máli nr. C-221/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2016 í máli nr. C-478/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2016 í máli nr. T-363/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 2016 í máli nr. T-237/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 2016 í máli nr. C-492/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2016 í máli nr. C-318/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2016 í máli nr. C-218/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2016 í máli nr. C-466/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. október 2016 í máli nr. C-601/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 2016 í máli nr. C-92/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. október 2016 í máli nr. C-303/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. október 2016 í máli nr. C-294/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2016 í máli nr. C-135/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. október 2016 í máli nr. C-148/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. október 2016 í máli nr. C-582/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. október 2016 í máli nr. C-424/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2016 í máli nr. C-611/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2016 í máli nr. C-269/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2016 í máli nr. C-195/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2016 í máli nr. T-153/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2016 í máli nr. C-220/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2016 í máli nr. C-439/16 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2016 í máli nr. C-428/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2016 í máli nr. C-465/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2016 í máli nr. T-787/14 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2016 í máli nr. C-554/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2016 í máli nr. C-149/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2016 í máli nr. C-449/14 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2016 í máli nr. C-156/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2016 í máli nr. C-199/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2016 í máli nr. C-452/16 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2016 í máli nr. C-453/16 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2016 í máli nr. C-477/16 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. nóvember 2016 í máli nr. C-258/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. nóvember 2016 í máli nr. C-268/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 2016 í máli nr. C-316/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 2016 í máli nr. C-417/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 2016 í máli nr. C-442/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2016 í máli nr. C-464/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2016 í máli nr. C-662/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 2016 í máli nr. T-103/12

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 2016 í máli nr. T-279/11

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 2016 í máli nr. T-720/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. desember 2016 í máli nr. C-395/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2016 í máli nr. C-532/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2016 í máli nr. C-553/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2016 í máli nr. T-248/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2016 í máli nr. T-713/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2016 í máli nr. C-171/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2016 í máli nr. C-238/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2016 í máli nr. C-401/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2016 í máli nr. C-558/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2016 í máli nr. T-758/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2016 í máli nr. T-199/04 RENV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2016 í máli nr. C-203/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2016 í máli nr. C-201/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2016 í máli nr. C-104/16 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2016 í máli nr. C-76/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2016 í máli nr. C-503/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2016 í máli nr. C-20/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2016 í máli nr. C-593/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2016 í máli nr. C-51/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2016 í máli nr. C-508/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2016 í máli nr. C-131/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2016 í máli nr. C-164/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2016 í máli nr. C-272/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2017 í máli nr. C-289/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. janúar 2017 í máli nr. C-411/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. janúar 2017 í máli nr. T-189/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 2017 í máli nr. T-727/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2017 í máli nr. C-582/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2017 í máli nr. C-640/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2017 í máli nr. T-255/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2017 í máli nr. T-512/09 RENV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 2017 í máli nr. C-609/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 2017 í máli nr. C-613/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 2017 í máli nr. C-619/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 2017 í máli nr. C-625/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 2017 í máli nr. C-626/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 2017 í máli nr. C-642/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 2017 í máli nr. C-644/13 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. janúar 2017 í máli nr. C-573/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. febrúar 2017 í máli nr. C-392/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. febrúar 2017 í máli nr. C-430/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. febrúar 2017 í máli nr. T-646/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. febrúar 2017 í máli nr. C-560/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. febrúar 2017 í máli nr. C-283/15

Álit Evrópudómstólsins dags. 14. febrúar 2017 í máli nr. 3/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2017 í máli nr. C-555/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2017 í máli nr. C-578/16 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2017 í máli nr. C-507/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2017 í máli nr. T-828/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. febrúar 2017 í máli nr. T-493/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2017 í máli nr. T-162/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2017 í máli nr. T-160/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2017 í máli nr. T-158/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2017 í máli nr. T-157/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. mars 2017 í máli nr. T-454/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. mars 2017 í máli nr. T-208/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2017 í máli nr. C-496/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2017 í máli nr. C-354/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2017 í máli nr. C-97/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 2017 í máli nr. C-638/16 PPU (X og X gegn Belgíu)

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. mars 2017 í máli nr. C-14/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2017 í máli nr. C-551/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2017 í máli nr. C-342/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2017 í máli nr. C-398/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2017 í máli nr. C-406/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2017 í máli nr. C-158/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2017 í máli nr. C-157/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2017 í máli nr. C-188/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2017 í máli nr. C-162/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2017 í máli nr. T-346/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2017 í máli nr. C-253/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2017 í máli nr. C-528/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2017 í máli nr. C-536/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 2017 í máli nr. C-435/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. mars 2017 í máli nr. C-72/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2017 í máli nr. C-652/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. apríl 2017 í máli nr. C-544/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. apríl 2017 í máli nr. C-217/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. apríl 2017 í máli nr. C-298/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. apríl 2017 í máli nr. T-584/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 2017 í máli nr. C-469/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 2017 í máli nr. C-620/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 2017 í máli nr. C-559/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 2017 í máli nr. C-680/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 2017 í máli nr. C-339/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 2017 í máli nr. C-13/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 2017 í máli nr. C-315/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. maí 2017 í máli nr. C-133/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 2017 í máli nr. T-115/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. maí 2017 í máli nr. C-682/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. maí 2017 í máli nr. T-480/15

Álit Evrópudómstólsins dags. 16. maí 2017 í máli nr. 2/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. maí 2017 í máli nr. C-68/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. maí 2017 í máli nr. C-99/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 2017 í máli nr. C-45/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 2017 í máli nr. C-420/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 2017 í máli nr. C-580/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 2017 í máli nr. C-296/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 2017 í máli nr. C-541/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 2017 í máli nr. C-54/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 2017 í máli nr. C-111/17 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júní 2017 í máli nr. C-258/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júní 2017 í máli nr. C-591/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júní 2017 í máli nr. T-9/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júní 2017 í máli nr. C-685/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júní 2017 í máli nr. C-75/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júní 2017 í máli nr. C-368/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júní 2017 í máli nr. T-262/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 2017 í máli nr. C-9/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 2017 í máli nr. C-621/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2017 í máli nr. C-20/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2017 í máli nr. C-49/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júní 2017 í máli nr. C-436/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. júní 2017 í máli nr. C-482/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 2017 í máli nr. C-579/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2017 í máli nr. T-392/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2017 í máli nr. T-90/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 2017 í máli nr. C-190/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 2017 í máli nr. T-306/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júlí 2017 í máli nr. C-290/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 2017 í máli nr. T-215/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2017 í máli nr. C-151/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2017 í máli nr. C-193/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2017 í máli nr. C-76/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2017 í máli nr. T-527/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2017 í máli nr. T-607/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2017 í máli nr. C-566/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júlí 2017 í máli nr. T-57/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júlí 2017 í máli nr. T-742/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júlí 2017 í máli nr. T-619/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júlí 2017 í máli nr. C-490/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júlí 2017 í máli nr. C-646/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júlí 2017 í máli nr. C-670/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júlí 2017 í máli nr. C-225/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júlí 2017 í máli nr. C-348/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júlí 2017 í máli nr. C-560/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júlí 2017 í máli nr. C-670/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júlí 2017 í máli nr. C-112/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júlí 2017 í máli nr. C-519/16

Álit Evrópudómstólsins dags. 26. júlí 2017 í máli nr. 1/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. ágúst 2017 í máli nr. C-270/17 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. ágúst 2017 í máli nr. C-271/17 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2017 í máli nr. C-643/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2017 í máli nr. C-413/14 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2017 í máli nr. C-331/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2017 í máli nr. C-6/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2017 í máli nr. T-451/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2017 í máli nr. C-648/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2017 í máli nr. C-569/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2017 í máli nr. C-570/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2017 í máli nr. C-60/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2017 í máli nr. C-18/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2017 í máli nr. C-646/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2017 í máli nr. C-184/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2017 í máli nr. C-628/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2017 í máli nr. C-177/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2017 í máli nr. T-585/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 2017 í máli nr. T-107/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2017 í máli nr. C-552/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2017 í máli nr. C-186/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2017 í máli nr. C-215/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2017 í máli nr. C-125/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2017 í máli nr. C-85/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2017 í máli nr. C-171/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2017 í máli nr. C-89/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2017 í máli nr. C-86/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2017 í máli nr. C-361/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2017 í máli nr. C-73/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2017 í máli nr. T-765/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2017 í máli nr. T-149/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2017 í máli nr. T-175/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 2017 í máli nr. C-218/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 2017 í máli nr. C-278/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. október 2017 í máli nr. C-65/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. október 2017 í máli nr. C-295/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2017 í máli nr. C-106/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2017 í máli nr. C-195/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2017 í máli nr. C-534/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2017 í máli nr. T-704/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2017 í máli nr. T-394/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2017 í máli nr. T-246/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2017 í máli nr. T-245/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2017 í máli nr. C-227/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2017 í máli nr. T-180/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 2017 í máli nr. C-122/16 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 2017 í máli nr. C-165/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 2017 í máli nr. T-75/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2017 í máli nr. C-251/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 2017 í máli nr. C-292/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 2017 í máli nr. C-427/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 2017 í máli nr. C-265/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2017 í máli nr. C-42/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2017 í máli nr. T-213/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2017 í máli nr. T-212/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. desember 2017 í máli nr. C-636/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2017 í máli nr. C-403/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2017 í máli nr. T-692/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2017 í máli nr. T-712/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2017 í máli nr. T-52/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2017 í máli nr. C-178/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2017 í máli nr. C-268/16 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2017 í máli nr. C-442/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2017 í máli nr. C-504/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2017 í máli nr. C-434/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2017 í máli nr. C-255/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2017 í máli nr. C-322/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2017 í máli nr. C-664/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2017 í máli nr. C-372/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2017 í máli nr. C-277/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2017 í máli nr. C-291/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2017 í máli nr. C-397/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2017 í máli nr. C-467/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2017 í máli nr. C-434/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2017 í máli nr. C-419/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2017 í máli nr. C-571/17 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. janúar 2018 í máli nr. C-240/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2018 í máli nr. C-45/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2018 í máli nr. C-249/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 2018 í máli nr. C-267/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 2018 í máli nr. C-367/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 2018 í máli nr. T-639/16 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. janúar 2018 í máli nr. C-616/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2018 í máli nr. C-473/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2018 í máli nr. C-498/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. janúar 2018 í máli nr. C-360/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. janúar 2018 í máli nr. T-196/15 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. febrúar 2018 í máli nr. T-477/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. febrúar 2018 í máli nr. T-216/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. febrúar 2018 í máli nr. T-235/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. febrúar 2018 í máli nr. C-359/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. febrúar 2018 í máli nr. C-144/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2018 í máli nr. C-132/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2018 í máli nr. T-731/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. febrúar 2018 í máli nr. C-398/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. febrúar 2018 í máli nr. C-103/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2018 í máli nr. C-64/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2018 í máli nr. C-266/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2018 í máli nr. C-387/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2018 í máli nr. C-523/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2018 í máli nr. C-3/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. mars 2018 í máli nr. C-558/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. mars 2018 í máli nr. C-297/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 2018 í máli nr. C-52/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 2018 í máli nr. C-284/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 2018 í máli nr. C-274/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 2018 í máli nr. C-651/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2018 í máli nr. C-482/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2018 í máli nr. T-533/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2018 í máli nr. C-355/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2018 í máli nr. T-1/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2018 í máli nr. C-596/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2018 í máli nr. C-537/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2018 í máli nr. C-187/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2018 í máli nr. C-524/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 2018 í máli nr. C-688/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 2018 í máli nr. C-327/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 2018 í máli nr. T-235/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 2018 í máli nr. T-242/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 2018 í máli nr. T-540/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 2018 í máli nr. C-191/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2018 í máli nr. C-550/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2018 í máli nr. C-110/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. apríl 2018 í máli nr. C-258/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. apríl 2018 í máli nr. C-316/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. apríl 2018 í máli nr. C-414/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. apríl 2018 í máli nr. C-195/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. apríl 2018 í máli nr. C-645/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. apríl 2018 í máli nr. C-65/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. apríl 2018 í máli nr. C-152/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. apríl 2018 í máli nr. T-25/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. apríl 2018 í máli nr. C-353/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. apríl 2018 í máli nr. T-133/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 2018 í máli nr. C-233/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 2018 í máli nr. C-234/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 2018 í máli nr. C-34/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 2018 í máli nr. C-236/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. maí 2018 í máli nr. C-574/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. maí 2018 í máli nr. C-331/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2018 í máli nr. C-82/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. maí 2018 í máli nr. T-712/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. maí 2018 í máli nr. T-760/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. maí 2018 í máli nr. T-429/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. maí 2018 í máli nr. C-426/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 2018 í máli nr. C-517/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 2018 í máli nr. C-190/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 2018 í máli nr. C-306/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 2018 í máli nr. C-382/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 2018 í máli nr. C-483/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 2018 í máli nr. C-647/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 2018 í máli nr. T-461/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 2018 í máli nr. T-352/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. maí 2018 í máli nr. T-770/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 2018 í máli nr. C-673/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 2018 í máli nr. C-210/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 2018 í máli nr. C-574/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 2018 í máli nr. C-612/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 2018 í máli nr. T-258/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júní 2018 í máli nr. T-597/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 2018 í máli nr. C-650/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júní 2018 í máli nr. C-530/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 2018 í máli nr. C-181/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 2018 í máli nr. T-306/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 2018 í máli nr. T-325/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 2018 í máli nr. C-480/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 2018 í máli nr. C-451/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2018 í máli nr. C-230/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2018 í máli nr. C-246/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 2018 í máli nr. T-218/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2018 í máli nr. C-28/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2018 í máli nr. C-25/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2018 í máli nr. C-629/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2018 í máli nr. C-15/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2018 í máli nr. T-240/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2018 í máli nr. C-540/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2018 í máli nr. C-89/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2018 í máli nr. T-447/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2018 í máli nr. T-419/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2018 í máli nr. T-441/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2018 í máli nr. T-768/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2018 í máli nr. T-758/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2018 í máli nr. T-757/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2018 í máli nr. T-751/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2018 í máli nr. T-745/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2018 í máli nr. T-733/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2018 í máli nr. T-377/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2018 í máli nr. T-680/13

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2018 í máli nr. T-786/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 2018 í máli nr. C-585/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 2018 í máli nr. C-216/18 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 2018 í máli nr. C-404/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 2018 í máli nr. C-220/18 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 2018 í máli nr. C-129/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 2018 í máli nr. C-632/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 2018 í máli nr. C-107/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 2018 í máli nr. C-679/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 2018 í máli nr. C-268/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júlí 2018 í máli nr. C-553/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. ágúst 2018 í máli nr. C-123/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. ágúst 2018 í máli nr. C-161/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. ágúst 2018 í máli nr. C-59/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. ágúst 2018 í máli nr. C-472/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. september 2018 í máli nr. C-244/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2018 í máli nr. C-430/16 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2018 í máli nr. C-527/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2018 í máli nr. C-21/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2018 í máli nr. C-346/17 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2018 í máli nr. C-68/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2018 í máli nr. C-54/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2018 í máli nr. C-369/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2018 í máli nr. C-358/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2018 í máli nr. C-594/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2018 í máli nr. C-618/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2018 í máli nr. T-732/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2018 í máli nr. T-734/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2018 í máli nr. T-715/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2018 í máli nr. T-515/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2018 í máli nr. T-798/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2018 í máli nr. T-735/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2018 í máli nr. C-310/18 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2018 í máli nr. C-327/18 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2018 í máli nr. C-41/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2018 í máli nr. C-325/18 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2018 í máli nr. C-685/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2018 í máli nr. C-51/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2018 í máli nr. C-546/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2018 í máli nr. C-343/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2018 í máli nr. C-373/17 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. september 2018 í máli nr. T-33/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2018 í máli nr. C-137/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2018 í máli nr. C-180/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2018 í máli nr. C-175/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2018 í máli nr. T-288/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2018 í máli nr. C-73/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2018 í máli nr. C-207/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2018 í máli nr. C-652/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2018 í máli nr. C-56/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2018 í máli nr. C-337/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2018 í máli nr. C-571/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2018 í máli nr. C-384/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2018 í máli nr. C-416/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2018 í máli nr. T-914/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. október 2018 í máli nr. T-43/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. október 2018 í máli nr. T-10/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 2018 í máli nr. C-393/18 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2018 í máli nr. C-149/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2018 í máli nr. C-662/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2018 í máli nr. T-367/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2018 í máli nr. T-368/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. október 2018 í máli nr. T-672/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2018 í máli nr. C-234/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2018 í máli nr. C-595/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2018 í máli nr. C-602/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2018 í máli nr. T-29/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2018 í máli nr. C-451/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2018 í máli nr. C-260/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2018 í máli nr. T-286/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2018 í máli nr. T-122/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. nóvember 2018 í máli nr. C-569/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2018 í máli nr. C-171/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2018 í máli nr. T-827/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2018 í máli nr. C-33/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2018 í máli nr. C-247/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2018 í máli nr. C-47/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 2018 í máli nr. C-215/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 2018 í máli nr. C-18/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 2018 í máli nr. C-342/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. nóvember 2018 í máli nr. T-216/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. nóvember 2018 í máli nr. T-316/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. nóvember 2018 í máli nr. T-793/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2018 í máli nr. C-151/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2018 í máli nr. C-625/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2018 í máli nr. C-679/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2018 í máli nr. C-575/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2018 í máli nr. T-274/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. nóvember 2018 í máli nr. T-458/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 2018 í máli nr. T-829/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 2018 í máli nr. T-314/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. nóvember 2018 í máli nr. C-328/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. nóvember 2018 í máli nr. C-262/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 2018 í máli nr. C-600/16 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 2018 í máli nr. C-248/17 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. nóvember 2018 í máli nr. T-651/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 2018 í máli nr. T-518/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 2018 í máli nr. T-517/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2018 í máli nr. T-152/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 2018 í máli nr. C-480/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 2018 í máli nr. C-675/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 2018 í máli nr. C-551/18 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 2018 í máli nr. C-621/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2018 í máli nr. T-873/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2018 í máli nr. T-358/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2018 í máli nr. T-682/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2018 í máli nr. T-680/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2018 í máli nr. T-677/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2018 í máli nr. T-705/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2018 í máli nr. T-283/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2018 í máli nr. T-684/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2018 í máli nr. T-679/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2018 í máli nr. T-701/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2018 í máli nr. T-691/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2018 í máli nr. C-412/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2018 í máli nr. C-150/17 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2018 í máli nr. C-514/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2018 í máli nr. C-298/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2018 í máli nr. C-492/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2018 í máli nr. T-339/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2018 í máli nr. T-53/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2018 í máli nr. T-558/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. desember 2018 í máli nr. T-559/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2018 í máli nr. T-400/10 RENV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2018 í máli nr. T-128/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2018 í máli nr. T-750/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2018 í máli nr. C-367/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2018 í máli nr. C-375/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2018 í máli nr. C-530/17 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2018 í máli nr. C-216/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. janúar 2019 í máli nr. C-97/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. janúar 2019 í máli nr. C-258/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. janúar 2019 í máli nr. C-310/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. janúar 2019 í máli nr. C-639/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. janúar 2019 í máli nr. C-74/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. janúar 2019 í máli nr. C-193/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 2019 í máli nr. C-430/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 2019 í máli nr. C-272/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 2019 í máli nr. C-419/17 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 2019 í máli nr. C-661/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. janúar 2019 í máli nr. C-587/17 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. janúar 2019 í máli nr. C-220/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. janúar 2019 í máli nr. T-290/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. janúar 2019 í máli nr. C-225/17 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. febrúar 2019 í máli nr. T-580/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 2019 í máli nr. T-11/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 2019 í máli nr. C-492/18 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. febrúar 2019 í máli nr. C-345/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. febrúar 2019 í máli nr. C-630/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. febrúar 2019 í máli nr. T-903/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 2019 í máli nr. C-115/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 2019 í máli nr. C-116/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 2019 í máli nr. C-135/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 2019 í máli nr. C-497/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 2019 í máli nr. C-581/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 2019 í máli nr. T-865/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2019 í máli nr. C-563/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2019 í máli nr. C-388/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. mars 2019 í máli nr. T-450/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 2019 í máli nr. T-289/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. mars 2019 í máli nr. C-221/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. mars 2019 í máli nr. C-635/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. mars 2019 í máli nr. C-437/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. mars 2019 í máli nr. C-666/17 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2019 í máli nr. C-399/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2019 í máli nr. C-557/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2019 í máli nr. C-174/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2019 í máli nr. C-134/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 2019 í máli nr. C-163/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 2019 í máli nr. C-297/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 2019 í máli nr. C-444/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 2019 í máli nr. T-282/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 2019 í máli nr. C-127/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. mars 2019 í máli nr. C-129/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. mars 2019 í máli nr. C-545/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. mars 2019 í máli nr. C-578/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. mars 2019 í máli nr. T-433/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2019 í máli nr. C-582/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2019 í máli nr. T-492/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. apríl 2019 í máli nr. C-617/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. apríl 2019 í máli nr. C-558/17 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. apríl 2019 í máli nr. C-699/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. apríl 2019 í máli nr. T-5/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. apríl 2019 í máli nr. T-61/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 2019 í máli nr. T-300/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 2019 í máli nr. T-643/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 2019 í máli nr. C-473/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 2019 í máli nr. C-483/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 2019 í máli nr. C-603/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2019 í máli nr. T-558/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2019 í máli nr. T-737/17

Álit Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2019 í máli nr. 1/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. maí 2019 í máli nr. C-309/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 2019 í máli nr. C-431/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 2019 í máli nr. T-152/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2019 í máli nr. C-24/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2019 í máli nr. C-396/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2019 í máli nr. C-53/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2019 í máli nr. C-230/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2019 í máli nr. C-580/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2019 í máli nr. T-434/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 2019 í máli nr. C-391/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. maí 2019 í máli nr. T-37/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. maí 2019 í máli nr. C-235/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. maí 2019 í máli nr. T-604/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. maí 2019 í máli nr. C-720/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. maí 2019 í máli nr. T-107/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. maí 2019 í máli nr. T-370/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. maí 2019 í máli nr. C-508/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. maí 2019 í máli nr. C-509/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 2019 í máli nr. T-433/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 2019 í máli nr. C-264/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 2019 í máli nr. C-361/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 2019 í máli nr. T-209/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 2019 í máli nr. T-192/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 2019 í máli nr. T-399/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2019 í máli nr. T-138/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2019 í máli nr. T-478/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 2019 í máli nr. C-628/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júní 2019 í máli nr. C-646/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júní 2019 í máli nr. C-22/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júní 2019 í máli nr. T-74/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 2019 í máli nr. C-591/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 2019 í máli nr. C-660/17 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 2019 í máli nr. C-607/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 2019 í máli nr. C-608/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 2019 í máli nr. C-458/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 2019 í máli nr. C-404/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. júní 2019 í máli nr. C-573/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. júní 2019 í máli nr. C-619/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 2019 í máli nr. C-729/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. júní 2019 í máli nr. T-117/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júlí 2019 í máli nr. T-406/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júlí 2019 í máli nr. T-405/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2019 í máli nr. C-377/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2019 í máli nr. C-393/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2019 í máli nr. C-622/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2019 í máli nr. C-649/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2019 í máli nr. C-722/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2019 í máli nr. C-89/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2019 í máli nr. C-210/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2019 í máli nr. C-249/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2019 í máli nr. T-838/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2019 í máli nr. T-244/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2019 í máli nr. T-245/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2019 í máli nr. T-305/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2019 í máli nr. T-274/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júlí 2019 í máli nr. T-763/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2019 í máli nr. C-469/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2019 í máli nr. C-476/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2019 í máli nr. C-516/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2019 í máli nr. C-556/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2019 í máli nr. C-680/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2019 í máli nr. C-38/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2019 í máli nr. C-40/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2019 í máli nr. C-620/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2019 í máli nr. C-209/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2019 í máli nr. C-659/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. september 2019 í máli nr. T-308/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. september 2019 í máli nr. C-377/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2019 í máli nr. C-94/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2019 í máli nr. C-143/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2019 í máli nr. C-397/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. september 2019 í máli nr. C-612/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2019 í máli nr. C-299/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2019 í máli nr. C-199/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2019 í máli nr. C-683/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2019 í máli nr. C-64/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2019 í máli nr. T-417/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 2019 í máli nr. C-222/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. september 2019 í máli nr. C-32/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2019 í máli nr. C-544/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2019 í máli nr. C-527/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2019 í máli nr. C-467/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. september 2019 í máli nr. C-95/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2019 í máli nr. T-217/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2019 í máli nr. T-610/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2019 í máli nr. T-755/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. september 2019 í máli nr. C-507/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. september 2019 í máli nr. C-136/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. september 2019 í máli nr. T-755/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. september 2019 í máli nr. T-391/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. september 2019 í máli nr. T-301/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. september 2019 í máli nr. T-219/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. september 2019 í máli nr. T-300/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2019 í máli nr. C-11/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. september 2019 í máli nr. C-63/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 2019 í máli nr. C-673/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2019 í máli nr. C-93/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2019 í máli nr. C-260/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2019 í máli nr. C-18/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2019 í máli nr. C-70/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2019 í máli nr. C-272/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2019 í máli nr. C-285/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. október 2019 í máli nr. C-302/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. október 2019 í máli nr. C-548/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. október 2019 í máli nr. C-489/19 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. október 2019 í máli nr. C-703/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. október 2019 í máli nr. C-128/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. október 2019 í máli nr. C-189/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 2019 í máli nr. C-31/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 2019 í máli nr. C-403/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 2019 í máli nr. C-459/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 2019 í máli nr. C-569/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 2019 í máli nr. T-279/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2019 í máli nr. C-35/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2019 í máli nr. C-469/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2019 í máli nr. C-636/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2019 í máli nr. T-310/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2019 í máli nr. T-333/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. nóvember 2019 í máli nr. C-663/17 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. nóvember 2019 í máli nr. C-192/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2019 í máli nr. C-396/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2019 í máli nr. T-48/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2019 í máli nr. C-641/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2019 í máli nr. C-2/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 2019 í máli nr. C-599/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 2019 í máli nr. C-484/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 2019 í máli nr. C-609/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 2019 í máli nr. C-585/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. nóvember 2019 í máli nr. C-706/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. nóvember 2019 í máli nr. C-379/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. nóvember 2019 í máli nr. C-402/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. nóvember 2019 í máli nr. C-653/19 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. nóvember 2019 í máli nr. T-377/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. desember 2019 í máli nr. C-482/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. desember 2019 í máli nr. C-413/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2019 í máli nr. C-398/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2019 í máli nr. C-421/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2019 í máli nr. C-671/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2019 í máli nr. C-87/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2019 í máli nr. C-708/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2019 í máli nr. C-376/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2019 í máli nr. C-519/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2019 í máli nr. C-380/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2019 í máli nr. C-566/19 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2019 í máli nr. C-625/19 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2019 í máli nr. C-627/19 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2019 í máli nr. T-683/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2019 í máli nr. T-527/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. desember 2019 í máli nr. C-447/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2019 í máli nr. C-16/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2019 í máli nr. C-390/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2019 í máli nr. C-752/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2019 í máli nr. C-502/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2019 í máli nr. C-355/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2019 í máli nr. C-465/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2019 í máli nr. C-477/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2019 í máli nr. C-523/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2019 í máli nr. C-290/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2019 í máli nr. C-707/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2019 í máli nr. T-501/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. janúar 2020 í máli nr. C-32/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 2020 í máli nr. C-29/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. janúar 2020 í máli nr. T-402/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. janúar 2020 í máli nr. C-725/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. febrúar 2020 í máli nr. C-341/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 2020 í máli nr. C-704/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 2020 í máli nr. T-163/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. febrúar 2020 í máli nr. T-170/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. febrúar 2020 í máli nr. C-688/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 2020 í máli nr. C-788/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2020 í máli nr. C-240/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2020 í máli nr. C-836/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2020 í máli nr. C-384/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2020 í máli nr. C-25/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2020 í máli nr. C-405/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2020 í máli nr. C-75/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2020 í máli nr. C-323/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2020 í máli nr. C-482/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2020 í máli nr. C-717/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 2020 í máli nr. C-34/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 2020 í máli nr. C-587/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 2020 í máli nr. C-586/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 2020 í máli nr. C-183/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. mars 2020 í máli nr. C-135/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 2020 í máli nr. T-251/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 2020 í máli nr. C-314/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. mars 2020 í máli nr. C-659/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. mars 2020 í máli nr. T-352/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. mars 2020 í máli nr. T-353/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 2020 í máli nr. C-406/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 2020 í máli nr. C-564/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 2020 í máli nr. C-234/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. mars 2020 í máli nr. C-542/18 RX-II

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. mars 2020 í máli nr. C-215/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. mars 2020 í máli nr. C-779/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. mars 2020 í máli nr. C-2/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2020 í máli nr. C-715/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2020 í máli nr. C-370/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2020 í máli nr. C-897/19 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2020 í máli nr. C-500/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2020 í máli nr. C-228/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2020 í máli nr. C-458/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2020 í máli nr. C-802/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2020 í máli nr. C-670/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2020 í máli nr. C-20/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2020 í máli nr. C-830/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2020 í máli nr. T-81/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 2020 í máli nr. C-507/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 2020 í máli nr. C-237/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 2020 í máli nr. C-710/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. apríl 2020 í máli nr. C-28/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2020 í máli nr. T-73/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2020 í máli nr. C-565/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2020 í máli nr. C-584/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2020 í máli nr. C-560/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2020 í máli nr. C-168/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2020 í máli nr. C-797/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2020 í máli nr. C-5/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 2020 í máli nr. C-641/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 2020 í máli nr. C-547/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. maí 2020 í máli nr. C-267/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 2020 í máli nr. C-924/19 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 2020 í máli nr. C-446/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 2020 í máli nr. C-749/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 2020 í máli nr. C-15/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 2020 í máli nr. C-667/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 2020 í máli nr. C-615/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 2020 í máli nr. C-17/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 2020 í máli nr. C-189/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. maí 2020 í máli nr. C-607/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. maí 2020 í máli nr. C-727/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. maí 2020 í máli nr. C-796/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. maí 2020 í máli nr. T-399/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. maí 2020 í máli nr. T-701/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. maí 2020 í máli nr. T-564/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. maí 2020 í máli nr. T-213/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. maí 2020 í máli nr. T-84/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2020 í máli nr. C-3/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2020 í máli nr. C-301/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júní 2020 í máli nr. C-429/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júní 2020 í máli nr. T-608/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júní 2020 í máli nr. T-105/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2020 í máli nr. C-262/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2020 í máli nr. C-581/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2020 í máli nr. C-634/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2020 í máli nr. C-786/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2020 í máli nr. C-833/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2020 í máli nr. C-378/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2020 í máli nr. C-206/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2020 í máli nr. C-448/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 2020 í máli nr. C-78/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 2020 í máli nr. C-639/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 2020 í máli nr. C-754/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 2020 í máli nr. C-328/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 2020 í máli nr. C-570/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 2020 í máli nr. C-14/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 2020 í máli nr. C-36/20 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 2020 í máli nr. C-729/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 2020 í máli nr. T-295/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júlí 2020 í máli nr. C-18/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2020 í máli nr. T-332/15

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2020 í máli nr. T-748/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 2020 í máli nr. C-272/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 2020 í máli nr. C-264/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 2020 í máli nr. C-241/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júlí 2020 í máli nr. C-199/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2020 í máli nr. C-311/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2020 í máli nr. C-610/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2020 í máli nr. C-129/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2020 í máli nr. C-686/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2020 í máli nr. C-80/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2020 í máli nr. C-133/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júlí 2020 í máli nr. C-517/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. september 2020 í máli nr. C-719/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. september 2020 í máli nr. C-503/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. september 2020 í máli nr. C-84/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. september 2020 í máli nr. C-186/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2020 í máli nr. C-651/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2020 í máli nr. T-745/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2020 í máli nr. T-626/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2020 í máli nr. C-807/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. september 2020 í máli nr. C-339/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 2020 í máli nr. C-648/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 2020 í máli nr. C-806/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 2020 í máli nr. C-12/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 2020 í máli nr. C-732/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. september 2020 í máli nr. C-92/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 2020 í máli nr. C-724/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. september 2020 í máli nr. C-777/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. september 2020 í máli nr. C-195/20 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. september 2020 í máli nr. C-223/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2020 í máli nr. C-233/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2020 í máli nr. C-402/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 2020 í máli nr. C-649/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. október 2020 í máli nr. C-603/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2020 í máli nr. T-249/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2020 í máli nr. T-18/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2020 í máli nr. C-623/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2020 í máli nr. C-511/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2020 í máli nr. C-66/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2020 í máli nr. C-134/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2020 í máli nr. C-181/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2020 í máli nr. C-245/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. október 2020 í máli nr. C-558/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. október 2020 í máli nr. C-568/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. október 2020 í máli nr. C-711/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. október 2020 í máli nr. C-778/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. október 2020 í máli nr. T-818/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. október 2020 í máli nr. T-389/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 2020 í máli nr. C-556/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2020 í máli nr. C-275/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2020 í máli nr. C-702/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 2020 í máli nr. C-637/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 2020 í máli nr. C-112/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 2020 í máli nr. C-521/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 2020 í máli nr. T-151/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. október 2020 í máli nr. C-243/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2020 í máli nr. C-644/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. nóvember 2020 í máli nr. C-287/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. nóvember 2020 í máli nr. C-61/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. nóvember 2020 í máli nr. C-796/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. nóvember 2020 í máli nr. C-519/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. nóvember 2020 í máli nr. C-299/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. nóvember 2020 í máli nr. T-735/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. nóvember 2020 í máli nr. T-814/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 2020 í máli nr. C-663/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 2020 í máli nr. C-238/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 2020 í máli nr. C-454/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2020 í máli nr. C-225/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2020 í máli nr. C-510/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. nóvember 2020 í máli nr. T-107/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. nóvember 2020 í máli nr. C-787/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. desember 2020 í máli nr. C-815/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. desember 2020 í máli nr. C-62/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. desember 2020 í máli nr. C-311/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2020 í máli nr. C-626/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2020 í máli nr. C-620/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2020 í máli nr. C-584/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. desember 2020 í máli nr. C-132/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 2020 í máli nr. C-616/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. desember 2020 í máli nr. C-620/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2020 í máli nr. C-597/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2020 í máli nr. T-93/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2020 í máli nr. T-187/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2020 í máli nr. T-442/17 RENV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2020 í máli nr. C-808/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2020 í máli nr. C-336/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2020 í máli nr. C-398/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2020 í máli nr. C-354/20 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2020 í máli nr. C-218/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2020 í máli nr. C-710/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2020 í máli nr. C-404/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2020 í máli nr. C-416/20 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. desember 2020 í máli nr. C-490/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. janúar 2021 í máli nr. C-414/20 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. janúar 2021 í máli nr. C-826/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. janúar 2021 í máli nr. C-393/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. janúar 2021 í máli nr. C-441/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. janúar 2021 í máli nr. C-322/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. janúar 2021 í máli nr. C-420/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. janúar 2021 í máli nr. C-484/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. janúar 2021 í máli nr. C-619/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. janúar 2021 í máli nr. C-255/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. janúar 2021 í máli nr. T-758/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 2021 í máli nr. C-16/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. janúar 2021 í máli nr. T-691/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. janúar 2021 í máli nr. C-649/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. febrúar 2021 í máli nr. C-481/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. febrúar 2021 í máli nr. C-555/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. febrúar 2021 í máli nr. C-922/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. febrúar 2021 í máli nr. T-17/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. febrúar 2021 í máli nr. T-258/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. febrúar 2021 í máli nr. C-903/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. febrúar 2021 í máli nr. C-640/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. febrúar 2021 í máli nr. C-407/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. febrúar 2021 í máli nr. T-238/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. febrúar 2021 í máli nr. T-259/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. febrúar 2021 í máli nr. C-673/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 2021 í máli nr. C-615/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 2021 í máli nr. C-940/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 2021 í máli nr. C-403/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 2021 í máli nr. C-712/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 2021 í máli nr. C-658/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2021 í máli nr. C-746/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2021 í máli nr. C-824/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2021 í máli nr. C-220/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2021 í máli nr. T-723/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 2021 í máli nr. C-193/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. mars 2021 í máli nr. C-362/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2021 í máli nr. C-392/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2021 í máli nr. C-344/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2021 í máli nr. C-580/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 2021 í máli nr. C-739/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 2021 í máli nr. C-949/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 2021 í máli nr. C-648/20 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 2021 í máli nr. C-96/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 2021 í máli nr. C-400/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. mars 2021 í máli nr. C-112/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. mars 2021 í máli nr. C-562/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. mars 2021 í máli nr. C-596/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2021 í máli nr. C-488/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2021 í máli nr. C-652/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 2021 í máli nr. C-388/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 2021 í máli nr. C-578/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 2021 í máli nr. C-440/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. mars 2021 í máli nr. C-48/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2021 í máli nr. C-28/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. mars 2021 í máli nr. C-603/20 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. mars 2021 í máli nr. T-515/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. mars 2021 í máli nr. C-307/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. mars 2021 í máli nr. C-152/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. mars 2021 í máli nr. C-165/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. mars 2021 í máli nr. C-501/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. apríl 2021 í máli nr. T-260/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. apríl 2021 í máli nr. T-378/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. apríl 2021 í máli nr. T-379/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. apríl 2021 í máli nr. T-388/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. apríl 2021 í máli nr. C-30/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. apríl 2021 í máli nr. C-194/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. apríl 2021 í máli nr. C-786/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. apríl 2021 í máli nr. C-221/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. apríl 2021 í máli nr. C-798/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. apríl 2021 í máli nr. C-896/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. apríl 2021 í máli nr. T-252/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. apríl 2021 í máli nr. T-326/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. apríl 2021 í máli nr. C-537/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. apríl 2021 í máli nr. C-75/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 2021 í máli nr. T-843/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2021 í máli nr. C-47/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2021 í máli nr. C-56/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2021 í máli nr. C-480/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2021 í máli nr. C-504/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. apríl 2021 í máli nr. C-665/20 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. maí 2021 í máli nr. C-142/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. maí 2021 í máli nr. C-551/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2021 í máli nr. C-505/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2021 í máli nr. C-844/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2021 í máli nr. C-27/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2021 í máli nr. T-516/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2021 í máli nr. T-119/17 RENV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. maí 2021 í máli nr. T-254/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. maí 2021 í máli nr. T-465/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. maí 2021 í máli nr. T-628/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. maí 2021 í máli nr. T-643/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. maí 2021 í máli nr. C-6/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. maí 2021 í máli nr. C-8/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. maí 2021 í máli nr. C-879/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 2021 í máli nr. C-650/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 2021 í máli nr. C-784/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 2021 í máli nr. C-546/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 2021 í máli nr. C-910/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 2021 í máli nr. C-280/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júní 2021 í máli nr. C-210/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 2021 í máli nr. T-47/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 2021 í máli nr. T-514/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 2021 í máli nr. T-302/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 2021 í máli nr. T-303/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 2021 í máli nr. T-665/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júní 2021 í máli nr. C-591/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júní 2021 í máli nr. C-923/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júní 2021 í máli nr. C-94/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júní 2021 í máli nr. C-645/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2021 í máli nr. T-187/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júní 2021 í máli nr. C-597/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2021 í máli nr. C-682/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2021 í máli nr. C-439/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2021 í máli nr. C-718/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2021 í máli nr. C-719/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2021 í máli nr. T-635/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2021 í máli nr. T-285/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2021 í máli nr. T-373/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2021 í máli nr. C-71/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júlí 2021 í máli nr. C-166/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2021 í máli nr. T-632/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2021 í máli nr. T-185/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2021 í máli nr. T-245/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2021 í máli nr. T-247/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2021 í máli nr. T-248/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2021 í máli nr. T-550/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2021 í máli nr. T-551/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2021 í máli nr. T-164/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2021 í máli nr. T-553/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2021 í máli nr. T-554/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2021 í máli nr. T-32/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2021 í máli nr. T-562/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2021 í máli nr. T-677/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2021 í máli nr. T-35/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2021 í máli nr. C-804/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2021 í máli nr. C-535/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2021 í máli nr. C-791/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2021 í máli nr. C-742/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2021 í máli nr. C-152/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2021 í máli nr. C-709/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2021 í máli nr. C-241/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2021 í máli nr. C-795/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2021 í máli nr. C-190/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 2021 í máli nr. C-325/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. ágúst 2021 í máli nr. C-262/21 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. september 2021 í máli nr. T-377/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2021 í máli nr. C-930/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2021 í máli nr. C-180/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2021 í máli nr. C-379/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2021 í máli nr. C-790/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2021 í máli nr. C-718/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2021 í máli nr. C-570/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2021 í máli nr. C-579/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2021 í máli nr. C-66/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2021 í máli nr. C-337/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2021 í máli nr. C-721/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2021 í máli nr. C-854/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2021 í máli nr. C-5/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2021 í máli nr. C-34/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. september 2021 í máli nr. C-502/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2021 í máli nr. T-193/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2021 í máli nr. C-768/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2021 í máli nr. C-546/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2021 í máli nr. C-422/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2021 í máli nr. C-449/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. september 2021 í máli nr. C-107/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 2021 í máli nr. T-639/14 RENV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 2021 í máli nr. T-425/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 2021 í máli nr. T-435/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 2021 í máli nr. T-448/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 2021 í máli nr. T-342/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 2021 í máli nr. T-279/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 2021 í máli nr. T-344/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. september 2021 í máli nr. C-130/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2021 í máli nr. C-561/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2021 í máli nr. C-544/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2021 í máli nr. C-136/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2021 í máli nr. C-338/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2021 í máli nr. C-581/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2021 í máli nr. C-598/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2021 í máli nr. C-35/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2021 í máli nr. T-7/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2021 í máli nr. T-404/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2021 í máli nr. T-351/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. október 2021 í máli nr. C-231/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. október 2021 í máli nr. C-683/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 2021 í máli nr. T-599/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 2021 í máli nr. T-220/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 2021 í máli nr. C-824/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 2021 í máli nr. C-845/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 2021 í máli nr. C-866/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. október 2021 í máli nr. C-282/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2021 í máli nr. C-109/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2021 í máli nr. C-428/21 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 2021 í máli nr. C-636/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. október 2021 í máli nr. C-462/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2021 í máli nr. T-612/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2021 í máli nr. T-602/15 RENV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2021 í máli nr. T-443/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2021 í máli nr. T-193/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. nóvember 2021 í máli nr. C-852/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. nóvember 2021 í máli nr. C-168/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 2021 í máli nr. C-479/21 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 2021 í máli nr. C-821/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 2021 í máli nr. C-748/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 2021 í máli nr. C-564/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2021 í máli nr. T-160/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2021 í máli nr. T-256/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2021 í máli nr. T-258/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2021 í máli nr. T-259/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. nóvember 2021 í máli nr. C-437/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. nóvember 2021 í máli nr. C-102/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. nóvember 2021 í máli nr. C-289/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. nóvember 2021 í máli nr. C-271/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. nóvember 2021 í máli nr. C-372/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. desember 2021 í máli nr. T-662/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. desember 2021 í máli nr. T-804/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2021 í máli nr. T-127/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2021 í máli nr. C-490/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2021 í máli nr. T-689/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2021 í máli nr. T-569/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2021 í máli nr. C-478/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2021 í máli nr. C-203/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2021 í máli nr. C-724/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. desember 2021 í máli nr. C-274/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2021 í máli nr. C-357/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2021 í máli nr. C-124/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2021 í máli nr. C-497/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2021 í máli nr. C-428/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2021 í máli nr. C-394/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2021 í máli nr. T-195/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. janúar 2022 í máli nr. C-177/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. janúar 2022 í máli nr. C-282/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. janúar 2022 í máli nr. C-55/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. janúar 2022 í máli nr. C-724/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2022 í máli nr. C-261/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2022 í máli nr. C-118/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. janúar 2022 í máli nr. C-432/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 2022 í máli nr. T-286/09 RENV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. janúar 2022 í máli nr. C-788/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. janúar 2022 í máli nr. C-234/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. janúar 2022 í máli nr. C-238/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. janúar 2022 í máli nr. C-179/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. febrúar 2022 í máli nr. T-536/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. febrúar 2022 í máli nr. T-616/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. febrúar 2022 í máli nr. T-27/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. febrúar 2022 í máli nr. T-799/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. febrúar 2022 í máli nr. T-868/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. febrúar 2022 í máli nr. T-33/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. febrúar 2022 í máli nr. T-791/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2022 í máli nr. C-485/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2022 í máli nr. C-522/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2022 í máli nr. C-219/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. febrúar 2022 í máli nr. C-487/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2022 í máli nr. C-156/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2022 í máli nr. C-157/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. febrúar 2022 í máli nr. C-562/21 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. febrúar 2022 í máli nr. C-483/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. febrúar 2022 í máli nr. C-430/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 2022 í máli nr. T-834/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. febrúar 2022 í máli nr. T-540/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. febrúar 2022 í máli nr. C-290/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. febrúar 2022 í máli nr. C-389/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. febrúar 2022 í máli nr. C-257/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2022 í máli nr. T-1/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2022 í máli nr. C-409/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2022 í máli nr. C-590/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. mars 2022 í máli nr. C-349/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. mars 2022 í máli nr. C-213/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 2022 í máli nr. C-177/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 2022 í máli nr. C-247/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. mars 2022 í máli nr. C-519/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. mars 2022 í máli nr. C-302/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. mars 2022 í máli nr. T-249/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. mars 2022 í máli nr. C-545/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 2022 í máli nr. C-117/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 2022 í máli nr. C-151/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2022 í máli nr. T-661/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2022 í máli nr. T-757/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. mars 2022 í máli nr. C-125/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. mars 2022 í máli nr. C-245/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. mars 2022 í máli nr. C-529/18 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. mars 2022 í máli nr. C-130/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2022 í máli nr. C-132/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 2022 í máli nr. T-323/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 2022 í máli nr. T-324/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 2022 í máli nr. T-325/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 2022 í máli nr. T-326/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 2022 í máli nr. T-334/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 2022 í máli nr. T-340/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 2022 í máli nr. T-342/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 2022 í máli nr. T-343/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 2022 í máli nr. T-344/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 2022 í máli nr. T-291/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 2022 í máli nr. T-292/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. mars 2022 í máli nr. C-231/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. mars 2022 í máli nr. C-96/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. mars 2022 í máli nr. C-195/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. mars 2022 í máli nr. C-472/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. apríl 2022 í máli nr. C-140/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. apríl 2022 í máli nr. T-568/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. apríl 2022 í máli nr. T-335/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. apríl 2022 í máli nr. C-645/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. apríl 2022 í máli nr. C-150/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. apríl 2022 í máli nr. C-249/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. apríl 2022 í máli nr. C-342/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 2022 í máli nr. C-368/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 2022 í máli nr. C-674/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 2022 í máli nr. T-4/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 2022 í máli nr. T-436/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 2022 í máli nr. T-710/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 2022 í máli nr. C-804/21 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 2022 í máli nr. C-642/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 2022 í máli nr. C-86/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 2022 í máli nr. C-277/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. apríl 2022 í máli nr. C-319/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. maí 2022 í máli nr. C-570/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. maí 2022 í máli nr. C-567/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. maí 2022 í máli nr. C-179/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. maí 2022 í máli nr. C-451/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 2022 í máli nr. T-913/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2022 í máli nr. C-644/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. maí 2022 í máli nr. C-505/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. maí 2022 í máli nr. T-479/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. maí 2022 í máli nr. C-569/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júní 2022 í máli nr. T-510/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júní 2022 í máli nr. T-523/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júní 2022 í máli nr. T-570/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júní 2022 í máli nr. T-628/17

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júní 2022 í máli nr. T-723/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júní 2022 í máli nr. T-440/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. júní 2022 í máli nr. T-441/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 2022 í máli nr. C-587/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. júní 2022 í máli nr. C-353/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 2022 í máli nr. T-363/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 2022 í máli nr. C-673/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. júní 2022 í máli nr. C-599/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2022 í máli nr. C-520/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2022 í máli nr. C-328/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2022 í máli nr. C-572/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2022 í máli nr. C-376/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2022 í máli nr. C-699/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. júní 2022 í máli nr. C-700/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 2022 í máli nr. C-817/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2022 í máli nr. C-534/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2022 í máli nr. T-739/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2022 í máli nr. T-584/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2022 í máli nr. T-657/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2022 í máli nr. C-72/22 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2022 í máli nr. C-105/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. júní 2022 í máli nr. C-170/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júlí 2022 í máli nr. T-388/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 2022 í máli nr. C-576/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. júlí 2022 í máli nr. C-257/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2022 í máli nr. T-150/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2022 í máli nr. T-227/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2022 í máli nr. T-864/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2022 í máli nr. C-110/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2022 í máli nr. C-116/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2022 í máli nr. C-168/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2022 í máli nr. C-436/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. júlí 2022 í máli nr. C-500/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júlí 2022 í máli nr. T-125/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. ágúst 2022 í máli nr. C-184/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. ágúst 2022 í máli nr. C-720/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. ágúst 2022 í máli nr. C-19/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. ágúst 2022 í máli nr. C-352/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. ágúst 2022 í máli nr. C-332/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. ágúst 2022 í máli nr. C-242/22 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. ágúst 2022 í máli nr. C-273/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. ágúst 2022 í máli nr. C-279/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2022 í máli nr. C-391/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2022 í máli nr. C-624/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2022 í máli nr. T-91/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2022 í máli nr. T-470/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2022 í máli nr. T-713/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2022 í máli nr. T-529/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. september 2022 í máli nr. C-614/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2022 í máli nr. C-45/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2022 í máli nr. T-604/18

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2022 í máli nr. C-420/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2022 í máli nr. C-22/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2022 í máli nr. C-669/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2022 í máli nr. C-58/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. september 2022 í máli nr. C-347/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2022 í máli nr. C-339/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 2022 í máli nr. C-159/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 2022 í máli nr. C-475/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 2022 í máli nr. C-538/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. september 2022 í máli nr. C-497/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. september 2022 í máli nr. T-174/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 2022 í máli nr. C-633/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 2022 í máli nr. C-202/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. september 2022 í máli nr. C-3/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2022 í máli nr. C-241/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2022 í máli nr. C-266/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. október 2022 í máli nr. C-433/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 2022 í máli nr. T-83/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 2022 í máli nr. T-502/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. október 2022 í máli nr. C-344/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. október 2022 í máli nr. C-698/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. október 2022 í máli nr. C-199/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. október 2022 í máli nr. C-431/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. október 2022 í máli nr. C-437/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. október 2022 í máli nr. T-717/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. október 2022 í máli nr. T-81/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. október 2022 í máli nr. T-270/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 2022 í máli nr. C-77/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 2022 í máli nr. C-604/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 2022 í máli nr. C-66/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 2022 í máli nr. C-825/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 2022 í máli nr. C-301/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 2022 í máli nr. C-306/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. október 2022 í máli nr. C-406/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2022 í máli nr. C-793/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2022 í máli nr. C-129/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2022 í máli nr. C-411/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. október 2022 í máli nr. C-390/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2022 í máli nr. C-704/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2022 í máli nr. T-655/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2022 í máli nr. T-164/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2022 í máli nr. T-158/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2022 í máli nr. T-111/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2022 í máli nr. C-203/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2022 í máli nr. C-486/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. nóvember 2022 í máli nr. C-414/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. nóvember 2022 í máli nr. C-230/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. nóvember 2022 í máli nr. C-54/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. nóvember 2022 í máli nr. C-175/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. nóvember 2022 í máli nr. C-304/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2022 í máli nr. C-37/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2022 í máli nr. C-69/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2022 í máli nr. C-638/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2022 í máli nr. C-296/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2022 í máli nr. C-302/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2022 í máli nr. C-289/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. nóvember 2022 í máli nr. C-358/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 2022 í máli nr. T-401/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. desember 2022 í máli nr. C-512/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. desember 2022 í máli nr. C-564/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2022 í máli nr. C-460/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2022 í máli nr. C-694/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2022 í máli nr. C-492/22 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2022 í máli nr. C-348/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2022 í máli nr. C-180/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2022 í máli nr. C-731/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. desember 2022 í máli nr. C-769/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2022 í máli nr. T-182/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2022 í máli nr. T-111/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2022 í máli nr. T-143/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2022 í máli nr. C-88/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2022 í máli nr. C-311/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. desember 2022 í máli nr. C-577/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2022 í máli nr. C-237/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2022 í máli nr. C-83/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2022 í máli nr. C-279/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2022 í máli nr. C-115/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2022 í máli nr. C-404/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. desember 2022 í máli nr. C-98/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. janúar 2023 í máli nr. C-883/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. janúar 2023 í máli nr. C-42/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. janúar 2023 í máli nr. C-280/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. janúar 2023 í máli nr. C-132/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. janúar 2023 í máli nr. C-154/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. janúar 2023 í máli nr. C-583/22 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. janúar 2023 í máli nr. C-356/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2023 í máli nr. T-33/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. janúar 2023 í máli nr. C-292/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 2023 í máli nr. C-403/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. janúar 2023 í máli nr. C-205/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. janúar 2023 í máli nr. C-158/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. febrúar 2023 í máli nr. T-659/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. febrúar 2023 í máli nr. C-372/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. febrúar 2023 í máli nr. C-806/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. febrúar 2023 í máli nr. C-208/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. febrúar 2023 í máli nr. C-402/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. febrúar 2023 í máli nr. C-453/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. febrúar 2023 í máli nr. C-482/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. febrúar 2023 í máli nr. T-606/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. febrúar 2023 í máli nr. T-607/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. febrúar 2023 í máli nr. T-175/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2023 í máli nr. C-524/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2023 í máli nr. C-707/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2023 í máli nr. C-349/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2023 í máli nr. C-638/22 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. febrúar 2023 í máli nr. C-710/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 1. mars 2023 í máli nr. T-324/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2023 í máli nr. C-78/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2023 í máli nr. C-410/21,C-661/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2023 í máli nr. C-695/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2023 í máli nr. C-268/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2023 í máli nr. C-394/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2023 í máli nr. C-270/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. mars 2023 í máli nr. C-16/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. mars 2023 í máli nr. T-100/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. mars 2023 í máli nr. T-426/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2023 í máli nr. C-682/20 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2023 í máli nr. C-690/20 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2023 í máli nr. C-693/20 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. mars 2023 í máli nr. C-752/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. mars 2023 í máli nr. C-339/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 2023 í máli nr. C-100/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. mars 2023 í máli nr. T-72/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2023 í máli nr. C-412/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2023 í máli nr. C-514/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2023 í máli nr. C-365/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. mars 2023 í máli nr. C-662/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. mars 2023 í máli nr. T-142/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 2023 í máli nr. C-34/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. mars 2023 í máli nr. C-269/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. apríl 2023 í máli nr. C-699/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. apríl 2023 í máli nr. C-1/23 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. apríl 2023 í máli nr. C-348/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. apríl 2023 í máli nr. C-329/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. apríl 2023 í máli nr. T-757/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 2023 í máli nr. C-528/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 2023 í máli nr. C-70/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. apríl 2023 í máli nr. C-686/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. maí 2023 í máli nr. T-249/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 2023 í máli nr. C-40/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 2023 í máli nr. C-389/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 2023 í máli nr. C-487/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 2023 í máli nr. C-300/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 2023 í máli nr. C-97/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. maí 2023 í máli nr. C-60/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. maí 2023 í máli nr. T-34/21,T-87/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 2023 í máli nr. C-817/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 2023 í máli nr. C-407/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. maí 2023 í máli nr. C-155/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. maí 2023 í máli nr. C-105/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. maí 2023 í máli nr. C-264/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2023 í máli nr. T-451/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2023 í máli nr. T-452/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. maí 2023 í máli nr. T-268/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. maí 2023 í máli nr. C-608/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. maí 2023 í máli nr. C-364/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júní 2023 í máli nr. C-204/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 2023 í máli nr. C-700/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 2023 í máli nr. C-468/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. júní 2023 í máli nr. C-50/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júní 2023 í máli nr. C-132/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júní 2023 í máli nr. C-411/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 2023 í máli nr. T-326/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. júní 2023 í máli nr. T-571/17 RENV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2023 í máli nr. C-660/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2023 í máli nr. C-459/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2023 í máli nr. C-579/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2023 í máli nr. C-823/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2023 í máli nr. C-818/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. júní 2023 í máli nr. C-259/22 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 2023 í máli nr. C-756/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júní 2023 í máli nr. C-211/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2023 í máli nr. C-252/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 2023 í máli nr. T-115/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 2023 í máli nr. T-272/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. júlí 2023 í máli nr. T-639/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júlí 2023 í máli nr. C-663/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júlí 2023 í máli nr. C-142/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júlí 2023 í máli nr. C-462/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2023 í máli nr. C-615/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2023 í máli nr. C-363/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2023 í máli nr. C-765/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2023 í máli nr. C-106/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2023 í máli nr. C-313/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júlí 2023 í máli nr. C-757/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. júlí 2023 í máli nr. C-107/23 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. september 2023 í máli nr. C-137/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2023 í máli nr. T-270/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2023 í máli nr. T-272/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2023 í máli nr. T-200/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. september 2023 í máli nr. T-526/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2023 í máli nr. C-216/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2023 í máli nr. C-601/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2023 í máli nr. C-162/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2023 í máli nr. C-461/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2023 í máli nr. C-590/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2023 í máli nr. C-209/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. september 2023 í máli nr. C-15/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2023 í máli nr. T-65/18 RENV

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. september 2023 í máli nr. T-305/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2023 í máli nr. C-27/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2023 í máli nr. C-83/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2023 í máli nr. C-113/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2023 í máli nr. C-820/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2023 í máli nr. C-71/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2023 í máli nr. C-55/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2023 í máli nr. C-632/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. september 2023 í máli nr. C-821/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2023 í máli nr. T-420/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2023 í máli nr. T-637/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. september 2023 í máli nr. T-858/16

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2023 í máli nr. C-568/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2023 í máli nr. C-164/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2023 í máli nr. C-478/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2023 í máli nr. C-151/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2023 í máli nr. C-143/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2023 í máli nr. C-770/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. september 2023 í máli nr. C-510/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. september 2023 í máli nr. T-172/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. september 2023 í máli nr. C-133/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. september 2023 í máli nr. C-320/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. september 2023 í máli nr. C-321/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. september 2023 í máli nr. C-508/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2023 í máli nr. C-219/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2023 í máli nr. C-296/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. október 2023 í máli nr. C-659/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. október 2023 í máli nr. T-296/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 2023 í máli nr. C-670/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 2023 í máli nr. C-726/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 2023 í máli nr. C-21/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 2023 í máli nr. C-312/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. október 2023 í máli nr. C-45/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2023 í máli nr. T-402/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2023 í máli nr. T-737/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2023 í máli nr. T-769/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2023 í máli nr. T-14/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2023 í máli nr. T-225/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2023 í máli nr. T-332/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. október 2023 í máli nr. T-333/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. október 2023 í máli nr. C-147/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. október 2023 í máli nr. C-655/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. október 2023 í máli nr. C-186/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. október 2023 í máli nr. T-136/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2023 í máli nr. C-207/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2023 í máli nr. C-307/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. október 2023 í máli nr. C-331/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. nóvember 2023 í máli nr. T-282/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2023 í máli nr. C-376/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2023 í máli nr. C-319/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2023 í máli nr. C-558/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2023 í máli nr. C-819/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2023 í máli nr. C-125/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2023 í máli nr. C-175/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. nóvember 2023 í máli nr. C-257/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 2023 í máli nr. C-333/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 2023 í máli nr. C-427/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 2023 í máli nr. C-472/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. nóvember 2023 í máli nr. C-415/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2023 í máli nr. T-613/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. nóvember 2023 í máli nr. T-484/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 2023 í máli nr. C-260/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 2023 í máli nr. C-374/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 2023 í máli nr. C-614/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 2023 í máli nr. C-213/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 2023 í máli nr. C-209/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. nóvember 2023 í máli nr. C-210/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. nóvember 2023 í máli nr. C-148/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 2023 í máli nr. C-228/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. nóvember 2023 í máli nr. C-787/22 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2023 í máli nr. C-451/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2023 í máli nr. C-683/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2023 í máli nr. C-807/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2023 í máli nr. C-128/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. desember 2023 í máli nr. T-297/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. desember 2023 í máli nr. C-518/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. desember 2023 í máli nr. C-634/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. desember 2023 í máli nr. C-26/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2023 í máli nr. C-340/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. desember 2023 í máli nr. C-767/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2023 í máli nr. T-216/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2023 í máli nr. T-389/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2023 í máli nr. T-233/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2023 í máli nr. T-313/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2023 í máli nr. T-494/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2023 í máli nr. T-262/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2023 í máli nr. T-263/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. desember 2023 í máli nr. T-283/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2023 í máli nr. C-680/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2023 í máli nr. C-333/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2023 í máli nr. C-124/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2023 í máli nr. C-488/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2023 í máli nr. C-718/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2023 í máli nr. C-261/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2023 í máli nr. C-281/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2023 í máli nr. C-340/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2023 í máli nr. C-167/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2023 í máli nr. C-431/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2023 í máli nr. C-96/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2023 í máli nr. C-278/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2023 í máli nr. C-397/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. desember 2023 í máli nr. C-398/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2024 í máli nr. C-755/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2024 í máli nr. C-122/22 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2024 í máli nr. C-252/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2024 í máli nr. C-361/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2024 í máli nr. C-363/22 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2024 í máli nr. C-524/22 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2024 í máli nr. C-231/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. janúar 2024 í máli nr. C-473/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. janúar 2024 í máli nr. C-33/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. janúar 2024 í máli nr. C-621/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2024 í máli nr. C-128/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2024 í máli nr. C-451/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. janúar 2024 í máli nr. C-562/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. janúar 2024 í máli nr. T-562/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. janúar 2024 í máli nr. T-201/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. janúar 2024 í máli nr. T-202/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. janúar 2024 í máli nr. T-405/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2024 í máli nr. C-58/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2024 í máli nr. C-438/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2024 í máli nr. C-687/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2024 í máli nr. C-334/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. janúar 2024 í máli nr. C-722/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. janúar 2024 í máli nr. C-560/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. janúar 2024 í máli nr. C-118/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. janúar 2024 í máli nr. T-745/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. febrúar 2024 í máli nr. T-146/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. febrúar 2024 í máli nr. C-216/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. febrúar 2024 í máli nr. C-566/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2024 í máli nr. T-82/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2024 í máli nr. T-765/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2024 í máli nr. T-29/14

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2024 í máli nr. T-762/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. febrúar 2024 í máli nr. T-764/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. febrúar 2024 í máli nr. C-491/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. febrúar 2024 í máli nr. C-283/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. febrúar 2024 í máli nr. C-660/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. febrúar 2024 í máli nr. T-647/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. febrúar 2024 í máli nr. C-13/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. febrúar 2024 í máli nr. C-679/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. febrúar 2024 í máli nr. C-222/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. febrúar 2024 í máli nr. C-11/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. febrúar 2024 í máli nr. C-392/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 2024 í máli nr. T-258/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 2024 í máli nr. T-259/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 2024 í máli nr. C-604/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 2024 í máli nr. C-479/22 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. mars 2024 í máli nr. C-740/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2024 í máli nr. C-291/22 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2024 í máli nr. C-452/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. mars 2024 í máli nr. C-46/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2024 í máli nr. T-334/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 2024 í máli nr. C-61/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 2024 í máli nr. C-90/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. mars 2024 í máli nr. C-10/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 2024 í máli nr. T-654/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 2024 í máli nr. T-62/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 2024 í máli nr. T-63/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 2024 í máli nr. C-687/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 2024 í máli nr. C-741/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 2024 í máli nr. C-114/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 2024 í máli nr. C-116/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. apríl 2024 í máli nr. C-183/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. apríl 2024 í máli nr. T-255/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. apríl 2024 í máli nr. T-76/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. apríl 2024 í máli nr. T-782/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. apríl 2024 í máli nr. C-567/22 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. apríl 2024 í máli nr. C-195/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. apríl 2024 í máli nr. C-716/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. apríl 2024 í máli nr. C-634/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. apríl 2024 í máli nr. C-359/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. apríl 2024 í máli nr. C-420/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. apríl 2024 í máli nr. C-276/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. apríl 2024 í máli nr. C-345/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2024 í máli nr. C-470/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2024 í máli nr. C-178/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2024 í máli nr. C-670/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2024 í máli nr. C-822/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. apríl 2024 í máli nr. C-395/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2024 í máli nr. C-53/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2024 í máli nr. C-20/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2024 í máli nr. C-75/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2024 í máli nr. T-757/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2024 í máli nr. T-758/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. maí 2024 í máli nr. T-375/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. maí 2024 í máli nr. T-235/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. maí 2024 í máli nr. C-27/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. maí 2024 í máli nr. C-222/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 16. maí 2024 í máli nr. C-695/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. maí 2024 í máli nr. T-360/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 2024 í máli nr. C-627/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 2024 í máli nr. C-662/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 2024 í máli nr. C-664/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 2024 í máli nr. C-665/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 2024 í máli nr. C-400/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. maí 2024 í máli nr. C-353/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. júní 2024 í máli nr. C-255/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júní 2024 í máli nr. C-646/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. júní 2024 í máli nr. T-649/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júní 2024 í máli nr. C-123/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júní 2024 í máli nr. C-62/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. júní 2024 í máli nr. C-229/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 2024 í máli nr. C-352/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 18. júní 2024 í máli nr. C-753/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. júní 2024 í máli nr. T-738/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 2024 í máli nr. C-540/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 2024 í máli nr. C-182/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. júní 2024 í máli nr. C-420/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. júní 2024 í máli nr. C-626/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2024 í máli nr. C-151/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2024 í máli nr. C-164/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2024 í máli nr. C-197/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2024 í máli nr. C-198/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2024 í máli nr. C-148/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2024 í máli nr. C-166/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2024 í máli nr. C-176/19

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. júní 2024 í máli nr. C-201/19 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júlí 2024 í máli nr. T-742/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. júlí 2024 í máli nr. T-667/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2024 í máli nr. C-375/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2024 í máli nr. C-760/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2024 í máli nr. C-430/23 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. júlí 2024 í máli nr. C-450/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2024 í máli nr. T-323/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. júlí 2024 í máli nr. T-123/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2024 í máli nr. C-554/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2024 í máli nr. C-598/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2024 í máli nr. C-757/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2024 í máli nr. C-409/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. júlí 2024 í máli nr. C-632/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. júlí 2024 í máli nr. T-689/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2024 í máli nr. C-591/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2024 í máli nr. C-112/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2024 í máli nr. C-623/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2024 í máli nr. C-774/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2024 í máli nr. C-39/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2024 í máli nr. C-202/24

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2024 í máli nr. C-286/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. júlí 2024 í máli nr. C-185/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. september 2024 í máli nr. C-67/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. september 2024 í máli nr. C-603/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. september 2024 í máli nr. C-498/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. september 2024 í máli nr. C-86/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. september 2024 í máli nr. C-224/23 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2024 í máli nr. C-351/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2024 í máli nr. C-29/22 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. september 2024 í máli nr. C-48/22 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. september 2024 í máli nr. C-63/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. september 2024 í máli nr. T-472/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2024 í máli nr. T-11/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. október 2024 í máli nr. T-797/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2024 í máli nr. C-585/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2024 í máli nr. C-767/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2024 í máli nr. C-200/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2024 í máli nr. C-228/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2024 í máli nr. C-242/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2024 í máli nr. C-446/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2024 í máli nr. C-633/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2024 í máli nr. C-4/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2024 í máli nr. C-21/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2024 í máli nr. C-507/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2024 í máli nr. C-779/21 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2024 í máli nr. C-134/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2024 í máli nr. C-608/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. október 2024 í máli nr. C-387/24 PPU

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 2024 í máli nr. C-16/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 2024 í máli nr. C-156/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 17. október 2024 í máli nr. C-302/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. október 2024 í máli nr. C-652/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2024 í máli nr. C-227/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 24. október 2024 í máli nr. C-476/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. nóvember 2024 í máli nr. T-520/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. nóvember 2024 í máli nr. T-386/21,T-406/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. nóvember 2024 í máli nr. T-827/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. nóvember 2024 í máli nr. T-713/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2024 í máli nr. C-503/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2024 í máli nr. C-588/22 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 7. nóvember 2024 í máli nr. C-326/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2024 í máli nr. T-614/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2024 í máli nr. T-58/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2024 í máli nr. T-64/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2024 í máli nr. T-69/20

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2024 í máli nr. T-82/24

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. nóvember 2024 í máli nr. T-1050/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 2024 í máli nr. C-646/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 14. nóvember 2024 í máli nr. C-197/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 2024 í máli nr. C-808/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. nóvember 2024 í máli nr. C-814/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. nóvember 2024 í máli nr. C-297/23 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 21. nóvember 2024 í máli nr. C-546/23 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. nóvember 2024 í máli nr. C-432/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. nóvember 2024 í máli nr. C-169/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. nóvember 2024 í máli nr. C-758/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. nóvember 2024 í máli nr. C-80/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. nóvember 2024 í máli nr. C-398/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2024 í máli nr. C-680/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. desember 2024 í máli nr. C-379/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 11. desember 2024 í máli nr. T-440/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2024 í máli nr. C-118/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2024 í máli nr. C-419/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2024 í máli nr. C-680/22 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. desember 2024 í máli nr. C-436/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2024 í máli nr. C-185/24

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2024 í máli nr. C-295/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2024 í máli nr. C-717/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2024 í máli nr. C-123/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2024 í máli nr. C-369/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2024 í máli nr. C-664/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2024 í máli nr. C-601/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. desember 2024 í máli nr. C-65/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 31. desember 2024 í máli nr. C-621/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 22. janúar 2025 í máli nr. T-271/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 23. janúar 2025 í máli nr. C-490/23 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 28. janúar 2025 í máli nr. C-253/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 29. janúar 2025 í máli nr. T-70/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 30. janúar 2025 í máli nr. C-586/23 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 4. febrúar 2025 í máli nr. C-158/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 5. febrúar 2025 í máli nr. T-743/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. febrúar 2025 í máli nr. C-677/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. febrúar 2025 í máli nr. C-472/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. febrúar 2025 í máli nr. C-684/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 2025 í máli nr. C-146/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 2025 í máli nr. C-339/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 25. febrúar 2025 í máli nr. C-233/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. febrúar 2025 í máli nr. T-498/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2025 í máli nr. C-674/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2025 í máli nr. C-454/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2025 í máli nr. C-16/24

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2025 í máli nr. C-537/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2025 í máli nr. C-203/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2025 í máli nr. C-32/24 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2025 í máli nr. C-220/24

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2025 í máli nr. C-753/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2025 í máli nr. C-18/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2025 í máli nr. C-638/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. febrúar 2025 í máli nr. C-517/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 2025 í máli nr. C-647/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 6. mars 2025 í máli nr. C-575/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 12. mars 2025 í máli nr. T-1158/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. mars 2025 í máli nr. C-247/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. mars 2025 í máli nr. C-271/24 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. mars 2025 í máli nr. C-266/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 13. mars 2025 í máli nr. C-337/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 19. mars 2025 í máli nr. T-1042/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2025 í máli nr. C-728/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2025 í máli nr. C-809/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2025 í máli nr. C-763/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 20. mars 2025 í máli nr. C-61/24

Dómur Evrópudómstólsins dags. 26. mars 2025 í máli nr. T-307/22

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. mars 2025 í máli nr. C-67/24

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. mars 2025 í máli nr. C-91/23 P

Dómur Evrópudómstólsins dags. 27. mars 2025 í máli nr. C-217/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2025 í máli nr. T-398/21

Dómur Evrópudómstólsins dags. 2. apríl 2025 í máli nr. T-442/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. apríl 2025 í máli nr. C-743/24

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. apríl 2025 í máli nr. C-807/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. apríl 2025 í máli nr. C-710/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 3. apríl 2025 í máli nr. C-701/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 8. apríl 2025 í máli nr. C-292/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 9. apríl 2025 í máli nr. T-329/23

Dómur Evrópudómstólsins dags. 10. apríl 2025 í máli nr. C-607/21

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1995:402 í máli nr. 17/1995

Dómur Félagsdóms 1997:97 í máli nr. 9/1997

Dómur Félagsdóms 1997:166 í máli nr. 17/1997

Dómur Félagsdóms 1998:315 í máli nr. 4/1998

Úrskurður Félagsdóms 1998:325 í máli nr. 9/1998

Dómur Félagsdóms 1998:330 í máli nr. 12/1998

Dómur Félagsdóms 1999:484 í máli nr. 9/1999

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 10/2001 dags. 9. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 2/2004 dags. 17. maí 2004[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 2/2004 dags. 12. júlí 2004[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 12/2005 dags. 29. desember 2005[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 7/2006 dags. 23. janúar 2007[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 1/2008 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 1/2009 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2011 dags. 3. febrúar 2011

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2011 dags. 3. febrúar 2011

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2013 dags. 10. júlí 2013

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2013 dags. 20. desember 2013

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2013 dags. 20. janúar 2014

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2015 dags. 25. mars 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2015 dags. 6. apríl 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2015 dags. 6. apríl 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2015 dags. 17. júlí 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-16/2015 dags. 28. október 2015

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-27/2015 dags. 29. janúar 2016

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2017 dags. 20. desember 2017

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-16/2020 dags. 25. mars 2021

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-20/2020 dags. 25. janúar 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2023 dags. 6. febrúar 2023

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2025 dags. 9. febrúar 2025

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2024 dags. 25. febrúar 2025

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. maí 1996 (Akraneskaupstaður - Sala hlutabréfa sveitarfélagsins í Skipasmíðastöð Þorgeirs og Ellerts hf.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. maí 1996 (Akraneskaupstaður - Málsmeðferð bæjarráðs og bæjarstjórnar við sölu hlutabréfa í Skipasmíðastöð Þorg)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. júní 2004 (Seltjarnarneskaupstaður - Skipan starfshóps um skólamál, málsmeðferð við sameiningu grunnskóla, boðun aukafundar í skólanefnd og hlutverk skólanefndar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. júlí 2005 (Reykjavíkurborg - Úthlutun styrkja til tónlistarskóla, jafnræðisregla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2005 (Synjun á veitingu atvinnuleyfis fyrir filippseyskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2005 (Synjun á veitingu atvinnuleyfis fyrir taílenskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. febrúar 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. september 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. apríl 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. september 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. apríl 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. ágúst 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. apríl 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. júní 2006 (Synjun á veitingu atvinnuleyfis fyrir taílenskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. júní 2006 (Synjun á veitingu atvinnuleyfis fyrir rússneskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. júní 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. júlí 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. nóvember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. júlí 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. júlí 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. nóvember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. júlí 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 1. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2006 (Synjun um veitingu atvinnuleyfis fyrir srílankskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2006 (Synjun um veitingu atvinnuleyfis fyrir bosnískan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2006 (Synjun um veitingu atvinnuleyfis fyrir líbanskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 5. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. september 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. nóvember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. september 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. október 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 12. október 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. janúar 2006 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 12. október 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. október 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. nóvember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. nóvember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. desember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. desember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. desember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. janúar 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. janúar 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 7. mars 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. janúar 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 1. og 16. febrúar 2006 staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. janúar 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 16. febrúar 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. janúar 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 1. febrúar 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. janúar 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 20. mars 2006 staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. janúar 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 16. mars 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 23. febrúar 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 16. febrúar staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 7. mars 2006 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 12. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 3. apríl 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. mars 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 1. febrúar 2006 staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 27. apríl 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 18. apríl 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. júní 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. apríl 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. júlí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. apríl 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 22. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. apríl 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 20. júní 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. apríl 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 26. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. apríl 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. febrúar 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. maí 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 5. júlí og 6. júlí 2006 staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. maí 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 26. júlí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. maí 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 27. október 2005, 5. desember 2005 og 16. febrúar 2006, sbr. einnig ákvörðun Vinnumálastofnunar frá 17. mars 2006, staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. maí 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 17. mars 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júní 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 4. október 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júní 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. febrúar 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. júlí 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 4. maí 2006 staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. júlí 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. apríl 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. júlí 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 26. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 31. júlí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 11. ágúst 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 22. ágúst 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 5. desember 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. desember 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. október 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 8. janúar 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 8. október 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 2. júní 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 8. október 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 7. febrúar 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. október 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. júlí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. október 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 27. apríl 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. október 2007 (Synjun á veitingu atvinnuleyfis fyrir túniskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. október 2007 (Synjun á veitingu atvinnuleyfis fyrir srílankskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. nóvember 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 9. ágúst 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. nóvember 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. maí 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. janúar 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. maí 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. janúar 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 25. janúar 2007 staðfest)[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og tryggingamálaráðuneytið

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 5. maí 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 10. maí 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 27. júní 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 1. október 2007 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 27. júní 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 16. október 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 27. júní 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 4. september 2007 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 6. febrúar 2009 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 5. mars 2008 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 6. febrúar 2009 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 22. apríl 2008 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 25. maí 2009 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 23. maí 2008 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 30. júní 2009 (Synjun á veitingu tímabundins atvinnuleyfis fyrir tvo kínverska ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 30. júní 2009 (Synjun á veitingu tímabundins atvinnuleyfis fyrir einn kínverskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 8. desember 2009 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. apríl 2008 er staðfest.)[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 15/2024 dags. 4. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2023 dags. 13. september 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 4/2024 dags. 7. maí 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 9/2024 dags. 13. ágúst 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 11/2024 dags. 10. október 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15020059 dags. 21. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 30. júní 2009 (Svipting starfsleyfis sem læknir)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 2. júlí 2009 (Áliti Lyfjastofnunar um bann við birtingu auglýsingaborða verði hnekkt)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 27. janúar 2010 (Synjun landlæknis um útgáfu starfsleyfis sem áfengis- og vímuefnaráðgjafi)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 12. apríl 2010 (Synjun landlæknis um veitingu starfsleyfis sem sálfræðingur)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 10/2019 dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 23/2020 dags. 9. október 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 2/2021 dags. 17. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 3/2021 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 6/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 11/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 15/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 11/2022 dags. 24. maí 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 17/2022 dags. 1. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 18/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 22/2022 dags. 27. október 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 2/2023 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 5/2023 dags. 10. mars 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 7/2023 dags. 31. mars 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 25/2023 dags. 4. desember 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 1/2024 dags. 4. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 10/2024 dags. 8. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 17/2024 dags. 27. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 18/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 23/2024 dags. 12. september 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 16/2024 dags. 24. september 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 11/2024 dags. 8. október 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 26/2024 dags. 10. október 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 25/2024 dags. 18. október 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 28/2024 dags. 2. desember 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 1/2025 dags. 6. mars 2025[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 2/2025 dags. 1. apríl 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-192/2005 dags. 24. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-2/2006 dags. 31. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-191/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-110/2006 dags. 6. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-181/2007 dags. 3. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-131/2007 dags. 17. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-26/2009 dags. 22. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2011 dags. 9. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-69/2012 dags. 6. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2015 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-6/2019 dags. 20. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-17/2019 dags. 25. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2020 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-2/2021 dags. 21. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-94/2022 dags. 13. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2020 dags. 26. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-172/2023 dags. 22. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-6/2024 dags. 2. október 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-132/2006 dags. 7. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-425/2006 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-400/2006 dags. 2. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-341/2008 dags. 11. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2008 dags. 25. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-580/2007 dags. 7. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-194/2010 dags. 17. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-263/2010 dags. 31. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-201/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-346/2010 dags. 29. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-101/2011 dags. 29. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-138/2011 dags. 18. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-160/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-189/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-181/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-43/2015 dags. 23. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-301/2013 dags. 23. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-295/2013 dags. 13. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2015 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-220/2016 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-201/2017 dags. 21. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-182/2018 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-5/2020 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-385/2019 dags. 30. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-302/2019 dags. 20. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-564/2020 dags. 24. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-394/2021 dags. 17. febrúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. R-32/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-598/2020 dags. 23. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-448/2020 dags. 6. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-52/2022 dags. 26. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-176/2022 dags. 27. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-245/2023 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-30/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-662/2023 dags. 14. maí 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-108/2011 dags. 28. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-121/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-120/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-26/2010 dags. 12. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-16/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-5/2016 dags. 30. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-240/2020 dags. 28. október 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1184/2005 dags. 13. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-897/2006 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1416/2006 dags. 6. febrúar 2007[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-664/2006 dags. 14. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2299/2006 dags. 5. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-357/2007 dags. 21. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-282/2008 dags. 24. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1072/2008 dags. 17. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1059/2008 dags. 19. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3107/2008 dags. 7. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-676/2009 dags. 1. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1064/2009 dags. 8. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3851/2009 dags. 3. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-190/2010 dags. 9. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-461/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-460/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4388/2009 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-553/2010 dags. 26. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-439/2010 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-415/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-844/2010 dags. 1. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1088/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4818/2009 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-60/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1572/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1267/2011 dags. 4. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-528/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1844/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-23/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-406/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-305/2013 dags. 26. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1687/2012 dags. 13. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1167/2013 dags. 14. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-208/2014 dags. 17. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-625/2014 dags. 6. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-624/2014 dags. 6. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1165/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-446/2014 dags. 20. júlí 2015[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-742/2013 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-304/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-259/2016 dags. 23. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-129/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-220/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-209/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-336/2016 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-153/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-569/2016 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-934/2016 dags. 3. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-179/2017 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-223/2017 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-209/2017 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-424/2016 dags. 24. ágúst 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-149/2017 dags. 23. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-934/2016 dags. 13. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-136/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-371/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-442/2017 dags. 18. maí 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-672/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1146/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1091/2017 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-466/2018 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2017 dags. 7. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-195/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1567/2019 dags. 3. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1153/2020 dags. 27. júlí 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2213/2020 dags. 2. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1032/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1318/2019 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3163/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-385/2019 dags. 30. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-20/2020 dags. 30. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-868/2021 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1547/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-45/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1521/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2565/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1231/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-35/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1699/2021 dags. 18. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-652/2022 dags. 4. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-942/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1875/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-960/2023 dags. 5. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1364/2023 dags. 20. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2835/2023 dags. 13. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1106/2024 dags. 28. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-269/2024 dags. 25. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1107/2024 dags. 1. nóvember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2043/2005 dags. 10. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4733/2005 dags. 29. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2308/2005 dags. 31. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4906/2005 dags. 18. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-280/2006 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-776/2005 dags. 3. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6286/2005 dags. 7. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7569/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7593/2005 dags. 23. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7184/2005 dags. 29. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8815/2004 dags. 25. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-888/2006 dags. 11. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4766/2005 dags. 18. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7820/2005 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1736/2006 dags. 26. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7840/2005 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7380/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7206/2005 dags. 17. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5256/2005 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-197/2006 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-396/2006 dags. 15. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-941/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7515/2005 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1650/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1147/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1948/2006 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2188/2006 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-383/2006 dags. 20. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3690/2006 dags. 9. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1059/2006 dags. 16. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-2/2006 dags. 21. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2958/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7407/2006 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7408/2006 dags. 25. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-343/2007 dags. 19. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-1/2007 dags. 28. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5079/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3907/2006 dags. 25. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7608/2006 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2340/2005 dags. 2. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1005/2007 dags. 5. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-934/2007 dags. 13. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-696/2007 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5982/2006 dags. 12. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4805/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4808/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4807/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4804/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1496/2007 dags. 11. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2123/2007 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4843/2007 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-936/2007 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-39/2008 dags. 23. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3443/2007 dags. 23. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-781/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6574/2006 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-439/2008 dags. 12. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8416/2007 dags. 16. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8306/2007 dags. 18. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8305/2007 dags. 18. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2006 dags. 4. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7946/2007 dags. 9. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8319/2007 dags. 10. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8318/2007 dags. 10. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7167/2007 dags. 28. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6204/2006 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7836/2007 dags. 17. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6623/2007 dags. 17. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8596/2007 dags. 22. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2577/2008 dags. 3. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7182/2007 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1442/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7303/2006 dags. 16. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2813/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1931/2008 dags. 14. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-936/2007 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1195/2006 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2866/2008 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4726/2008 dags. 18. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8409/2007 dags. 23. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-656/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6727/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5470/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1725/2008 dags. 25. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3961/2008 dags. 6. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3759/2008 dags. 20. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8980/2008 dags. 26. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1611/2008 dags. 4. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9297/2008 dags. 26. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-649/2009 dags. 2. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12084/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12017/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1215/2009 dags. 12. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12027/2008 dags. 16. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1453/2007 dags. 21. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2569/2009 dags. 22. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6012/2008 dags. 27. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8210/2007 dags. 30. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4317/2009 dags. 2. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5265/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4004/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8580/2009 dags. 29. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9798/2009 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8622/2007 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1069/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6474/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9040/2009 dags. 1. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8588/2009 dags. 15. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3228/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1230/2009 dags. 22. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4743/2009 dags. 31. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11725/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10889/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-178/2010 dags. 5. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10800/2009 dags. 27. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 1. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-497/2010 dags. 17. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5780/2009 dags. 15. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1767/2010 dags. 23. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-93/2009 dags. 29. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8837/2009 dags. 1. október 2010[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13507/2009 dags. 14. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10813/2009 dags. 21. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11047/2008 dags. 1. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2960/2010 dags. 10. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-846/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10673/2008 dags. 15. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13503/2009 dags. 23. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4205/2009 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2152/2010 dags. 31. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8622/2007 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12331/2009 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4084/2010 dags. 2. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2971/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5864/2010 dags. 11. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5863/2010 dags. 11. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4908/2010 dags. 11. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4784/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4785/2010 dags. 21. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2010 dags. 25. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2693/2010 dags. 29. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2373/2010 dags. 29. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1833/2010 dags. 29. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-532/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4446/2010 dags. 25. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-796/2011 dags. 27. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-885/2011 dags. 10. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-673/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1791/2011 dags. 30. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6711/2010 dags. 19. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5303/2010 dags. 26. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1140/2011 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1032/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6157/2010 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2010 dags. 1. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1605/2011 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6159/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6158/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7135/2010 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1452/2011 dags. 6. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2961/2010 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1684/2011 dags. 21. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2596/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7338/2010 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-101/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2595/2011 dags. 16. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-836/2011 dags. 27. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2601/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1942/2012 dags. 4. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3019/2011 dags. 15. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2890/2011 dags. 29. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-563/2012 dags. 6. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4877/2011 dags. 17. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2821/2011 dags. 19. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-347/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-189/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-737/2012 dags. 3. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4511/2011 dags. 8. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-562/2012 dags. 15. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4859/2011 dags. 26. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4674/2011 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6728/2010 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4398/2011 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3680/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4198/2011 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-863/2012 dags. 4. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1931/2012 dags. 11. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2438/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-721/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2304/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2011 dags. 26. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8545/2009 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2243/2012 dags. 4. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2058/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1904/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-118/2011 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3805/2012 dags. 13. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2011 dags. 17. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3271/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2173/2012 dags. 29. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1326/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4389/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3996/2012 dags. 19. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-555/2013 dags. 26. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4433/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2294/2012 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2302/2012 dags. 29. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-334/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 11. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2011 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-215/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3644/2012 dags. 21. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-1125/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3285/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4394/2012 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-507/2013 dags. 5. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-652/2013 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3594/2012 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-425/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-898/2013 dags. 3. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2012 dags. 4. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1783/2013 dags. 12. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-220/2013 dags. 16. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-442/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4218/2012 dags. 17. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4217/2012 dags. 17. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1917/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2045/2012 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2118/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-73/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1324/2012 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-172/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-71/2012 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-64/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-63/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3124/2012 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2685/2012 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-929/2013 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1759/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2361/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1471/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1470/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2012 dags. 14. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 14. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2011 dags. 14. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2187/2013 dags. 14. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-274/2014 dags. 18. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4254/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2013 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-910/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3704/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1786/2013 dags. 16. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2482/2013 dags. 23. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2412/2013 dags. 23. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-196/2014 dags. 30. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-842/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3287/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2382/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3309/2012 dags. 24. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-319/2014 dags. 1. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1467/2013 dags. 10. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-348/2013 dags. 18. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2924/2013 dags. 25. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1441/2013 dags. 22. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-537/2013 dags. 23. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-509/2014 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3590/2013 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-758/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2384/2013 dags. 16. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2383/2013 dags. 16. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3876/2013 dags. 8. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3598/2013 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2763/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2762/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2761/2014 dags. 11. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2759/2014 dags. 11. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2753/2014 dags. 23. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4813/2013 dags. 24. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2927/2013 dags. 24. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3392/2014 dags. 6. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1465/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1974/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-24/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-21/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-20/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1572/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1962/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3424/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5262/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1059/2014 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3607/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2791/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4441/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4547/2014 dags. 11. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4438/2014 dags. 11. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2014 dags. 11. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3487/2014 dags. 1. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-365/2014 dags. 5. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3525/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2530/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4559/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-327/2015 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4330/2014 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-901/2014 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2217/2015 dags. 15. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2534/2015 dags. 18. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-79/2015 dags. 7. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2835/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2834/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2833/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2832/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2831/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2830/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2829/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2828/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2827/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2826/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1073/2014 dags. 13. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2014 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1651/2015 dags. 7. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-662/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2517/2015 dags. 4. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3224/2014 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2808/2014 dags. 19. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-436/2015 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2369/2014 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1986/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-28/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-101/2016 dags. 26. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2008/2015 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-953/2014 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-665/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4451/2014 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2935/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4161/2015 dags. 11. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2298/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1180/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2521/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2520/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2519/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2518/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1171/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1057/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3482/2014 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3787/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4437/2014 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-373/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3049/2015 dags. 6. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2815/2015 dags. 29. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-821/2015 dags. 30. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1579/2015 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2492/2015 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-78/2016 dags. 12. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1967/2016 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3942/2015 dags. 19. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5075/2014 dags. 5. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3550/2015 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1130/2014 dags. 12. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-928/2014 dags. 12. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1467/2015 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2016 dags. 6. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-203/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2274/2015 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4684/2014 dags. 7. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-59/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1471/2014 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-959/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-96/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1359/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1221/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2476/2015 dags. 12. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-282/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-551/2016 dags. 9. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3844/2015 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2156/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2778/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2481/2015 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-242/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2013 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2094/2016 dags. 3. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3501/2015 dags. 16. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3533/2016 dags. 17. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3901/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-812/2016 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-669/2016 dags. 12. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1617/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1256/2016 dags. 30. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3940/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-350/2017 dags. 20. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3058/2016 dags. 26. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3232/2016 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2161/2015 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2015 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-457/2016 dags. 5. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2112/2017 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3646/2016 dags. 29. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-701/2017 dags. 16. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-155/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2782/2016 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3649/2016 dags. 31. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-141/2017 dags. 6. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2203/2016 dags. 27. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3730/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3146/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-966/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-608/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3434/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1676/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2635/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1933/2017 dags. 9. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1704/2017 dags. 28. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2251/2017 dags. 9. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1857/2017 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2672/2016 dags. 21. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3152/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3473/2016 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1299/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-550/2016 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3301/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-314/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-372/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2249/2017 dags. 28. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2873/2017 dags. 12. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3869/2017 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2177/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1028/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4525/2013 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3896/2017 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-523/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. V-17/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2891/2017 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-133/2018 dags. 21. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-770/2018 dags. 8. janúar 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1522/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3246/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1270/2017 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1764/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1106/2017 dags. 8. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-887/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1245/2017 dags. 18. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2018 dags. 26. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2184/2018 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-662/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3026/2018 dags. 17. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2558/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3887/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3621/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3620/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3248/2018 dags. 18. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3247/2018 dags. 18. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-129/2019 dags. 25. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4044/2018 dags. 2. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-266/2019 dags. 16. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4046/2018 dags. 7. ágúst 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3446/2018 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2410/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2409/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2408/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2019 dags. 9. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-824/2019 dags. 9. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-154/2019 dags. 22. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1506/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1507/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5818/2019 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-406/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4220/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-391/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2785/2019 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2374/2018 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3439/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7062/2019 dags. 9. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2730/2018 dags. 14. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1404/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7389/2019 dags. 5. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7061/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3366/2018 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2019 dags. 17. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4207/2018 dags. 27. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1564/2019 dags. 18. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3102/2019 dags. 19. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3713/2019 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5301/2019 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3211/2019 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2968/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2603/2019 dags. 27. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-7537/2019 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3207/2019 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7432/2019 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2369/2019 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5634/2019 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7550/2019 dags. 30. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3251/2018 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-251/2019 dags. 1. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3026/2019 dags. 2. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-611/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4860/2019 dags. 16. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2019 dags. 21. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5324/2019 dags. 21. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5176/2019 dags. 21. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3033/2019 dags. 23. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-989/2020 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6095/2019 dags. 30. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4147/2019 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1082/2020 dags. 20. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1081/2020 dags. 20. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3066/2019 dags. 22. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3411/2015 dags. 27. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6338/2020 dags. 29. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3067/2019 dags. 9. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-679/2019 dags. 10. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1361/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1074/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6092/2019 dags. 24. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4047/2018 dags. 27. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1671/2020 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1775/2020 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2444/2020 dags. 8. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2020 dags. 15. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3381/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3065/2019 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4339/2020 dags. 22. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2019 dags. 24. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2596/2019 dags. 1. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5061/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2035/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3197/2019 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2035/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-578/2020 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8237/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. R-1900/2021 dags. 5. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-639/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-638/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7099/2020 dags. 25. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-466/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6573/2020 dags. 15. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5636/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5637/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7231/2020 dags. 30. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2299/2021 dags. 5. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8252/2020 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5637/2020 dags. 11. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3025/2020 dags. 16. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1370/2021 dags. 20. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6078/2020 dags. 27. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7813/2020 dags. 29. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4332/2020 dags. 4. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-715/2021 dags. 7. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7632/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7631/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7630/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7617/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1826/2021 dags. 12. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1826/2021 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6378/2020 dags. 18. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-232/2021 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1853/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3016/2021 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5993/2020 dags. 25. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3844/2021 dags. 6. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8164/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2070/2020 dags. 19. janúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4159/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-491/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3894/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3513/2021 dags. 28. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2934/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2935/2021 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2148/2021 dags. 22. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4661/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7950/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4941/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2229/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2857/2020 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-645/2022 dags. 5. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5103/2021 dags. 17. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4921/2021 dags. 30. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5130/2021 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2021 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3343/2021 dags. 30. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2982/2020 dags. 14. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5409/2021 dags. 15. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5658/2021 dags. 5. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5283/2021 dags. 6. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5834/2021 dags. 13. september 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3364/2021 dags. 27. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5843/2021 dags. 27. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-679/2022 dags. 28. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4881/2021 dags. 3. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4043/2021 dags. 11. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-264/2022 dags. 12. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4681/2021 dags. 1. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5219/2021 dags. 16. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1405/2022 dags. 21. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3329/2022 dags. 22. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4681/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-686/2022 dags. 6. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-809/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-806/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1853/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3567/2022 dags. 20. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1296/2022 dags. 20. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2990/2022 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2343/2022 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1745/2022 dags. 29. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3523/2021 dags. 5. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1864/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5129/2021 dags. 12. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-232/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5931/2021 dags. 7. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2022 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3740/2022 dags. 1. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2021 dags. 8. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1116/2022 dags. 9. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-582/2021 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1160/2022 dags. 14. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3728/2022 dags. 22. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4146/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2475/2022 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1693/2022 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3148/2022 dags. 29. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5277/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4023/2022 dags. 14. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4760/2022 dags. 21. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-111/2017 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-181/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3670/2022 dags. 3. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-998/2022 dags. 31. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3024/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2378/2022 dags. 30. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3738/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3735/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2646/2022 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3006/2022 dags. 2. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1088/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-3162/2023 dags. 20. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1612/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2023 dags. 5. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1297/2023 dags. 5. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5794/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5894/2022 dags. 22. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3962/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4072/2023 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3251/2018 dags. 1. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3149/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4081/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2923/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4859/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2497/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3074/2022 dags. 19. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1641/2023 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-743/2023 dags. 22. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-742/2023 dags. 22. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3098/2022 dags. 26. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3708/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2953/2023 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4088/2023 dags. 9. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4067/2023 dags. 12. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6026/2023 dags. 23. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5807/2023 dags. 11. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6851/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6730/2023 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4930/2023 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3589/2023 dags. 19. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7749/2023 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2023 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3898/2023 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6428/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-3149/2024 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1846/2021 dags. 28. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1651/2023 dags. 29. október 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-15/2008 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-66/2009 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-185/2013 dags. 23. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-540/2013 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-202/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-223/2016 dags. 26. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-11/2017 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-2/2018 dags. 8. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-1/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-389/2021 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-520/2021 dags. 25. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-553/2022 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-552/2022 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-478/2022 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-96/2007 dags. 27. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-30/2008 dags. 6. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-19/2008 dags. 12. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-12/2009 dags. 2. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-22/2010 dags. 19. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-56/2013 dags. 16. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-25/2015 dags. 10. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-16/2017 dags. 10. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-4/2019 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-125/2019 dags. 20. ágúst 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-169/2020 dags. 26. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-9/2021 dags. 25. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-136/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-173/2005 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. K-1/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-155/2011 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-1/2012 dags. 26. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-30/2012 dags. 31. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-160/2013 dags. 8. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-10/2014 dags. 18. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-125/2015 dags. 14. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-53/2017 dags. 12. janúar 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-19/2019 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-297/2019 dags. 20. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-289/2020 dags. 2. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-126/2020 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-187/2022 dags. 15. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-81/2022 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-60/2022 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-69/2024 dags. 18. júní 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Ákvörðun Hugverkastofunnar í niðurfellingarmáli nr. 4/2023 dags. 2. nóvember 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 58/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11110186 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12100058 dags. 4. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14080250 dags. 17. september 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12020440 dags. 9. október 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14120274 dags. 25. júní 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Úrskurður Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010908 dags. 20. júlí 2022[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24020034 dags. 14. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 23/2015 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 25/2013 dags. 15. ágúst 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2010 dags. 15. september 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2015 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 110/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 73/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 85/2020 dags. 3. desember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 87/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 63/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/1998 dags. 6. maí 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/1999 dags. 26. nóvember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/1999 dags. 26. nóvember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/1999 dags. 26. nóvember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2006 dags. 29. september 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2005 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2009 dags. 22. september 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2009 dags. 29. september 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2004 dags. 4. desember 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2005 dags. 2. ágúst 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2006 dags. 19. maí 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2006 dags. 15. júní 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2018 dags. 14. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2019 dags. 18. febrúar 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2019 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2021 dags. 4. apríl 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2022 dags. 16. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2022 dags. 30. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2023 dags. 9. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2023 dags. 1. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 12/2015 í máli nr. KNU15010072 dags. 23. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 24/2015 í máli nr. KNU15010097 dags. 19. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 61/2015 í máli nr. KNU15010085 dags. 13. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 62/2015 í máli nr. KNU15010086 dags. 13. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 65/2015 í máli nr. KNU15010087 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 80/2015 í máli nr. KNU15030016 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2015 í máli nr. KNU15030001 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 78/2015 í máli nr. KNU15020020 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 83/2015 í máli nr. KNU15050006 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 82/2015 í máli nr. KNU15020018 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2015 í máli nr. KNU15020008 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 139/2015 í máli nr. KNU15080004 dags. 6. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2015 í máli nr. KNU15040005 dags. 6. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2015 í máli nr. KNU15040004 dags. 6. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 146/2015 í máli nr. KNU15080011 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 158/2015 í máli nr. KNU15010053 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2015 í máli nr. KNU15030002 dags. 9. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2015 í máli nr. KNU15090029 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 174/2015 í máli nr. KNU15090005 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2015 í máli nr. KNU15090002 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2015 í máli nr. KNU15090032 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 140/2015 í máli nr. KNU15030014 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2015 í máli nr. KNU15090028 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2015 í máli nr. KNU15090035 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 195/2015 í máli nr. KNU15100011 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2015 í máli nr. KNU15010091 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2015 í máli nr. KNU15010091 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 196/2015 í máli nr. KNU15060001 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 184/2015 í máli nr. KNU15110003 dags. 16. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 207/2015 í máli nr. KNU15110004 dags. 16. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2015 í máli nr. KNU15100004 dags. 16. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2016 í máli nr. KNU15100027 dags. 7. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2016 í máli nr. KNU15100014 dags. 7. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2016 í máli nr. KNU15100014 dags. 7. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2016 í máli nr. KNU15100014 dags. 7. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5/2016 í máli nr. KNU15100015 dags. 16. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 19/2016 í máli nr. KNU15100007 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 20/2016 í máli nr. KNU15100010 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 14/2016 í máli nr. KNU15100012 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2016 í máli nr. KNU15100013 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 51/2017 í máli nr. KNU16070043 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 24/2016 í máli nr. KNU15070008 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2016 í máli nr. KNU15100028 dags. 1. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 38/2016 í máli nr. KNU15100009 dags. 1. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2016 í máli nr. KNU15110029 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2016 í máli nr. KNU15110031 dags. 16. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 50/2016 í máli nr. KNU15110021 dags. 16. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 56/2016 í máli nr. KNU15080007 dags. 16. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2016 í máli nr. KNU16010005 dags. 1. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 80/2016 í máli nr. KNU16010017 dags. 1. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2016 í máli nr. KNU16010003 dags. 1. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2016 í máli nr. KNU16010004 dags. 1. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 65/2016 í máli nr. KNU16010025 dags. 1. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 66/2016 í máli nr. KNU15100026 dags. 1. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 87/2016 í máli nr. KNU16010013 dags. 8. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 91/2016 í máli nr. KNU16010020 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 100/2016 í máli nr. KNU16010030 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2016 í máli nr. KNU16010029 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2016 í máli nr. KNU16010041 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2016 í máli nr. KNU16010023 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 107/2016 í máli nr. KNU16010011 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 106/2016 í máli nr. KNU16010010 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2016 í máli nr. KNU15020021 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2016 í máli nr. KNU16010042 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2016 í máli nr. KNU16020006 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2016 í máli nr. KNU15090013 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 119/2016 í máli nr. KNU15110018 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 102/2016 í máli nr. KNU16010043 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 121/2016 í máli nr. KNU16010021 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2016 í máli nr. KNU16010032 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 122/2016 í máli nr. KNU16010031 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2016 í máli nr. KNU16020002 dags. 12. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 128/2016 í máli nr. KNU16010044 dags. 12. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 141/2016 í máli nr. KNU16030027 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 140/2016 í máli nr. KNU16030028 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2016 í máli nr. KNU16030026 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2016 í máli nr. KNU16010014 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2016 í máli nr. KNU16010015 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 120/2016 í máli nr. KNU16030002 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2016 í máli nr. KNU16030006 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 149/2016 í máli nr. KNU16030018 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 90/2016 í máli nr. KNU16020020 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 135/2016 í máli nr. KNU16020011 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 150/2016 í máli nr. KNU16020018 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 146/2016 í máli nr. KNU16030007 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2016 í máli nr. KNU16010038 dags. 3. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 155/2016 í máli nr. KNU16020017 dags. 3. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 156/2016 í máli nr. KNU16030008 dags. 3. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 168/2016 í máli nr. KNU15100031 dags. 17. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2016 í máli nr. KNU16020010 dags. 17. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2016 í máli nr. KNU16040014 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2016 í máli nr. KNU16040013 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 145/2016 í máli nr. KNU16020022 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 184/2016 í máli nr. KNU16030040 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2016 í máli nr. KNU15100029 dags. 21. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 205/2016 í máli nr. KNU16030043 dags. 21. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2016 í máli nr. KNU16030047 dags. 21. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 239/2016 í máli nr. KNU16030046 dags. 28. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2016 í máli nr. KNU16020027 dags. 28. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 240/2016 í máli nr. KNU16030045 dags. 28. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 241/2016 í máli nr. KNU16040005 dags. 28. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2016 í máli nr. KNU16040033 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 207/2016 í máli nr. KNU16010012 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 249/2016 í máli nr. KNU16020021 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 270/2016 í máli nr. KNU16040006 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 269/2016 í máli nr. KNU16040007 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 170/2016 í máli nr. KNU16020009 dags. 17. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 277/2016 í máli nr. KNU16060012 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 278/2016 í máli nr. KNU16040026 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 279/2016 í máli nr. KNU16040025 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 283/2016 í máli nr. KNU16030049 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2015 í máli nr. KNU15050001 dags. 26. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 291/2016 í máli nr. KNU16060022 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 290/2016 í máli nr. KNU16060021 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 292/2016 í máli nr. KNU16050014 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 285/2016 í máli nr. KNU16070009 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 289/2016 í máli nr. KNU16060051 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 295/2016 í máli nr. KNU16070037 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 288/2016 í máli nr. KNU16070024 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 303/2016 í máli nr. KNU16040030 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 315/2016 í máli nr. KNU16040028 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 314/2016 í máli nr. KNU16040027 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 316/2016 í máli nr. KNU16050025 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 313/2016 í máli nr. KNU16060018 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 284/2016 í máli nr. KNU16040029 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 325/2016 í máli nr. KNU16060027 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 326/2016 í máli nr. KNU16060006 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2016 í máli nr. KNU16060029 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 333/2016 í máli nr. KNU16080010 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 327/2016 í máli nr. KNU16060030 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2016 í máli nr. KNU16070008 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 332/2016 í máli nr. KNU16060007 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2016 í máli nr. KNU16060052 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2016 í máli nr. KNU16050015 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2016 í máli nr. KNU16070017 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 354/2016 í máli nr. KNU16050046 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 353/2016 í máli nr. KNU16050031 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 357/2016 í máli nr. KNU16060035 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 358/2016 í máli nr. KNU16060036 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 355/2016 í máli nr. KNU16050047 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2016 í máli nr. KNU16050030 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 362/2016 í máli nr. KNU16050038 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 382/2016 í máli nr. KNU16070014 dags. 17. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 371/2016 í máli nr. KNU16070025 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 375/2016 í máli nr. KNU16090031 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 373/2016 í máli nr. KNU16070041 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2016 í máli nr. KNU16060016 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 366/2016 í máli nr. KNU16070010 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 367/2016 í máli nr. KNU16070011 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 370/2016 í máli nr. KNU16070022 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 388/2016 í máli nr. KNU16100025 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 374/2016 í máli nr. KNU16080021 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 369/2016 í máli nr. KNU16080019 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 365/2016 í máli nr. KNU16060031 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 368/2016 í máli nr. KNU16070038 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 390/2016 í máli nr. KNU16090067 dags. 21. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2016 í máli nr. KNU16090066 dags. 21. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 403/2016 í máli nr. KNU16090024 dags. 24. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 405/2016 í máli nr. KNU16090027 dags. 25. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 407/2016 í máli nr. KNU16090005 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 406/2016 í máli nr. KNU16080032 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 398/2016 í máli nr. KNU16070012 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 399/2016 í máli nr. KNU16070013 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 394/2016 í máli nr. KNU16050003 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 395/2016 í máli nr. KNU16050002 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2016 í máli nr. KNU16050003 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 396/2016 í máli nr. KNU16050006 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 401/2016 í máli nr. KNU16090051 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 409/2016 í máli nr. KNU16090041 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 408/2016 í máli nr. KNU16090039 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 413/2016 í máli nr. KNU16090010 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 421/2016 í máli nr. KNU16080002 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2016 í máli nr. KNU16070015 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 447/2016 í máli nr. KNU16030003 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 446/2016 í máli nr. KNU16030004 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2016 í máli nr. KNU16060033 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 433/2016 í máli nr. KNU16060032 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 429/2016 í máli nr. KNU16080033 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 442/2016 í máli nr. KNU16060015 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2016 í máli nr. KNU16100018 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 440/2016 í máli nr. KNU16080022 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 439/2016 í máli nr. KNU16060013 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 444/2016 í máli nr. KNU16070042 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 441/2016 í máli nr. KNU16090030 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 443/2016 í máli nr. KNU16070016 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 453/2016 í máli nr. KNU16090064 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 452/2016 í máli nr. KNU16090063 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 450/2016 í máli nr. KNU1609002 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 451/2016 í máli nr. KNU1609003 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 475/2016 í máli nr. 16110021 dags. 22. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 456/2016 í máli nr. KNU16070045 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 457/2016 í máli nr. KNU16070044 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 476/2016 í máli nr. KNU16060045 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 477/2016 í máli nr. KNU16060046 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2016 í máli nr. KNU16070019 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 419/2016 í máli nr. KNU16070020 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 493/2016 í máli nr. KNU16100009 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 491/2016 í máli nr. KNU16090074 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 492/2016 í máli nr. KNU16090065 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 490/2016 í máli nr. KNU16080006 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 502/2016 í máli nr. KNU16100066 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 501/2016 í máli nr. KNU16100016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 504/2016 í máli nr. KNU16090056 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 522/2016 í máli nr. KNU16060034 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 565/2016 í máli nr. KNU16120039 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 494/2016 í máli nr. KNU16100021 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 537/2016 í máli nr. KNU16110028 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 532/2016 í máli nr. KNU16100015 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2016 í máli nr. KNU16110044 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 527/2016 í máli nr. KNU16070040 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 539/2016 í máli nr. KNU16100027 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 538/2016 í máli nr. KNU16100026 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 513/2016 í máli nr. KNU16110059 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 546/2016 í máli nr. KNU16060050 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 545/2016 í máli nr. KNU16060049 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 548/2016 í máli nr. KNU16090049 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 547/2016 í máli nr. KNU16090050 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 540/2016 í máli nr. KNU16110032 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 517/2016 í máli nr. KNU16090037 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 516/2016 í máli nr. KNU16090036 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 550/2016 í máli nr. KNU16090007 dags. 17. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 549/2016 í máli nr. KNU16090006 dags. 17. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2017 í máli nr. KNU16120040 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5/2017 í máli nr. KNU16120016 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 33/2017 í máli nr. KNU16090070 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 32/2017 í máli nr. KNU16090069 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2017 í máli nr. KNU16120017 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 22/2017 í máli nr. KNU16110064 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 27/2017 í máli nr. KNU16120027 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 26/2017 í máli nr. KNU16120026 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 29/2017 í máli nr. KNU16120028 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 23/2017 í máli nr. KNU16120048 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 28/2017 í máli nr. KNU16120029 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 24/2017 í máli nr. KNU16110023 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2017 í máli nr. KNU16110047 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2017 í máli nr. KNU16090034 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 36/2017 í máli nr. KNU16090033 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 52/2017 í máli nr. KNU16060023 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2017 í máli nr. KNU16120075 dags. 27. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 42/2017 í máli nr. KNU16120074 dags. 27. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 59/2017 í máli nr. KNU16110063 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 58/2017 í máli nr. KNU16120062 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 55/2017 í máli nr. KNU16120042 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 57/2017 í máli nr. KNU16120060 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 56/2017 í máli nr. KNU16100049 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 60/2017 í máli nr. KNU16120065 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1/2017 í máli nr. KNU16120037 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2017 í máli nr. KNU16120038 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2017 í máli nr. KNU16120053 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 16/2017 í máli nr. KNU16120054 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 62/2017 í máli nr. KNU16120085 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 63/2017 í máli nr. KNU16120084 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 73/2017 í máli nr. KNU16100041 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2017 í máli nr. KNU16070030 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 66/2017 í máli nr. KNU16090010 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2017 í máli nr. KNU16120080 dags. 7. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 80/2017 í máli nr. KNU16120081 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2017 í máli nr. KNU16100048 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 78/2017 í máli nr. KNU16090055 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 77/2017 í máli nr. KNU16080016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2017 í máli nr. KNU16100040 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2017 í máli nr. KNU16110080 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2017 í máli nr. KNU16120070 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 96/2017 í máli nr. KNU16120071 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 99/2017 í máli nr. KNU16110078 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 88/2017 í máli nr. KNU16120045 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2017 í máli nr. KNU16110077 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 100/2017 í máli nr. KNU16110079 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 102/2017 í máli nr. KNU16120046 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2017 í máli nr. KNU16120069 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 87/2017 í máli nr. KNU16120044 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2017 í máli nr. KNU16120047 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 121/2017 í máli nr. KNU16090015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 119/2017 í máli nr. KNU16100029 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 116/2017 í máli nr. KNU17010008 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2017 í máli nr. KNU17010009 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 120/2017 í máli nr. KNU16070006 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2017 í máli nr. KNU16120079 dags. 2. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 112/2017 í máli nr. KNU16120078 dags. 2. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2017 í máli nr. KNU16120083 dags. 3. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 135/2017 í máli nr. KNU16120082 dags. 3. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2017 í máli nr. KNU17010004 dags. 9. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 82/2017 í máli nr. KNU17010005 dags. 9. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 149/2017 í máli nr. KNU17010001 dags. 9. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 140/2017 í máli nr. KNU17020015 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2017 í máli nr. KNU17020014 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2017 í máli nr. KNU16120066 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 139/2017 í máli nr. KNU16120059 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 144/2017 í máli nr. KNU16120043 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 145/2017 í máli nr. KNU17020016 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 146/2017 í máli nr. KNU17020008 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2017 í máli nr. KNU16090071 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2017 í máli nr. KNU16100010 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 166/2017 í máli nr. KNU16080027 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 161/2017 í máli nr. KNU16110057 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 160/2017 í máli nr. KNU16110058 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 167/2017 í máli nr. KNU16090048 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 25/2017 í máli nr. KNU16090053 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 163/2017 í máli nr. KNU17020031 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 178/2017 í máli nr. KNU17020054 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2017 í máli nr. KNU16120058 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 172/2017 í máli nr. KNU17020035 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 174/2017 í máli nr. KNU17010027 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2017 í máli nr. KNU17020038 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2017 í máli nr. KNU17010017 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2017 í máli nr. KNU17010016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 165/2017 í máli nr. KNU17020037 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 185/2017 í máli nr. KNU17020003 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 184/2017 í máli nr. KNU17010018 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2017 í máli nr. KNU16080028 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 194/2017 í máli nr. KNU16110067 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2017 í máli nr. KNU16100003 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 159/2017 í máli nr. KNU17020039 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2017 í máli nr. KNU17020057 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2017 í máli nr. KNU17020056 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2017 í máli nr. KNU17020051 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2017 í máli nr. KNU17020042 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 193/2017 í máli nr. KNU17020045 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2017 í máli nr. KNU17020043 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2017 í máli nr. KNU17020041 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 158/2017 í máli nr. KNU17020040 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 243/2017 í máli nr. KNU16110043 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2017 í máli nr. KNU17030023 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 207/2017 í máli nr. KNU17030016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2017 í máli nr. KNU17020032 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 239/2017 í máli nr. KNU17020033 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 224/2017 í máli nr. KNU16110025 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 240/2017 í máli nr. KNU17030011 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2017 í máli nr. KNU17030060 dags. 19. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2017 í máli nr. KNU17030041 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 215/2017 í máli nr. KNU17020049 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 216/2017 í máli nr. KNU17020050 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2017 í máli nr. KNU17030001 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 223/2017 í máli nr. KNU16110024 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 225/2017 í máli nr. KNU16110026 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2017 í máli nr. KNU16110018 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2017 í máli nr. KNU17020001 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 204/2017 í máli nr. KNU17030018 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 249/2017 í máli nr. KNU16100023 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2017 í máli nr. KNU17020052 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 259/2017 í máli nr. KNU17030055 dags. 9. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 266/2017 í máli nr. KNU17030014 dags. 9. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 263/2017 í máli nr. KNU17030043 dags. 9. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 262/2017 í máli nr. KNU17030012 dags. 9. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 291/2017 í máli nr. KNU17040021 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 296/2017 í máli nr. KNU17040018 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 294/2017 í máli nr. KNU17030063 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 295/2017 í máli nr. KNU17040024 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 292/2017 í máli nr. KNU17040008 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 293/2017 í máli nr. KNU17040019 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 290/2017 í máli nr. KNU17040020 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2017 í máli nr. KNU17040027 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 298/2017 í máli nr. KNU17040028 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 286/2017 í máli nr. KNU17030025 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 299/2017 í máli nr. KNU17030056 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2017 í máli nr. KNU17020007 dags. 26. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 301/2017 í máli nr. KNU17040030 dags. 26. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 316/2017 í máli nr. KNU17040035 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 315/2017 í máli nr. KNU17040034 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 308/2017 í máli nr. KNU17040046 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 307/2017 í máli nr. KNU17040047 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 312/2017 í máli nr. KNU17040038 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 313/2017 í máli nr. KNU17040037 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 310/2017 í máli nr. KNU17040010 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 309/2017 í máli nr. KNU17040009 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 314/2017 í máli nr. KNU17040033 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 317/2017 í máli nr. KNU17050019 dags. 9. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 326/2017 í máli nr. KNU17040043 dags. 9. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2017 í máli nr. KNU17050026 dags. 9. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2017 í máli nr. KNU17050028 dags. 9. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 343/2017 í máli nr. KNU17040042 dags. 15. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2017 í máli nr. KNU17050011 dags. 15. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2017 í máli nr. KNU17050016 dags. 15. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 339/2017 í máli nr. KNU17040011 dags. 15. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 378/2017 í máli nr. KNU17060003 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 379/2017 í máli nr. KNU17060004 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 368/2017 í máli nr. KNU17040016 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 369/2017 í máli nr. KNU17040017 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 373/2017 í máli nr. KNU17050025 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 374/2017 í máli nr. KNU17050047 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2017 í máli nr. KNU17020076 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 341/2017 í máli nr. KNU17020075 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 350/2017 í máli nr. KNU17040048 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2017 í máli nr. KNU17040049 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2017 í máli nr. KNU17050023 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 376/2017 í máli nr. KNU17030052 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 377/2017 í máli nr. KNU17030051 dags. 29. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 400/2017 í máli nr. KNU17060031 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 401/2017 í máli nr. KNU17060032 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2017 í máli nr. KNU17020048 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 402/2017 í máli nr. KNU17050043 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 412/2017 í máli nr. KNU17060029 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 413/2017 í máli nr. KNU17060050 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 411/2017 í máli nr. KNU17050030 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 408/2017 í máli nr. KNU17050017 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 414/2017 í máli nr. KNU17020074 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2017 í máli nr. KNU17050021 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 407/2017 í máli nr. KNU17050036 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 422/2017 í máli nr. KNU17050006 dags. 20. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 384/2017 í máli nr. KNU17050039 dags. 10. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2017 í máli nr. KNU17060026 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 435/2017 í máli nr. KNU17060035 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 447/2017 í máli nr. KNU17050056 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 434/2017 í máli nr. KNU17060062 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 432/2017 í máli nr. KNU17060039 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 433/2017 í máli nr. KNU17060038 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 441/2017 í máli nr. KNU17060034 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 440/2017 í máli nr. KNU17070025 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 444/2017 í máli nr. KNU17070004 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 446/2017 í máli nr. KNU17070013 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 443/2017 í máli nr. KNU17070040 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 442/2017 í máli nr. KNU17070010 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 469/2017 í máli nr. KNU17070028 dags. 24. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 471/2017 í máli nr. KNU17070038 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 481/2017 í máli nr. KNU17070043 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 482/2017 í máli nr. KNU17070042 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 437/2017 í máli nr. KNU17060011 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 474/2017 í máli nr. KNU17070056 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 405/2017 í máli nr. KNU17050057 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 478/2017 í máli nr. KNU17070003 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 492/2017 í máli nr. KNU17060065 dags. 7. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 514/2017 í máli nr. KNU17080023 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 491/2017 í máli nr. KNU17080022 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 512/2017 í máli nr. KNU17070011 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 489/2017 í máli nr. KNU17070015 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 488/2017 í máli nr. KNU17070014 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 513/2017 í máli nr. KNU17070012 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 510/2017 í máli nr. KNU17060049 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 509/2017 í máli nr. KNU17070037 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 522/2017 í máli nr. KNU17060057 dags. 22. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 523/2017 í máli nr. KNU17060056 dags. 22. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2017 í máli nr. KNU17080021 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 526/2017 í máli nr. KNU17080032 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 524/2017 í máli nr. KNU17080014 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 531/2017 í máli nr. KNU17080031 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 532/2017 í máli nr. KNU17080030 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 540/2017 í máli nr. KNU17080020 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 548/2017 í máli nr. KNU17090037 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 552/2017 í máli nr. KNU17070049 dags. 10. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 527/2017 í máli nr. KNU17080007 dags. 24. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 583/2017 í máli nr. KNU17080006 dags. 24. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 596/2017 í máli nr. KNU17090052 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 616/2017 í máli nr. KNU17090019 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 604/2017 í máli nr. KNU17080004 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 605/2017 í máli nr. KNU17090034 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 511/2017 í máli nr. KNU17060061 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 621/2017 í máli nr. KNU17090047 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 618/2017 í máli nr. KNU17100041 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 614/2017 í máli nr. KNU17100044 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 622/2017 í máli nr. KNU17090048 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 619/2017 í máli nr. KNU17100042 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 640/2017 í máli nr. KNU17100056 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 608/2017 í máli nr. KNU17090028 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 609/2017 í máli nr. KNU17090029 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 633/2017 í máli nr. KNU17090038 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 636/2017 í máli nr. KNU17090026 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 645/2017 í máli nr. KNU17090039 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 638/2017 í máli nr. KNU17100064 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 637/2017 í máli nr. KNU17100063 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 617/2017 í máli nr. KNU17070044 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 639/2017 í máli nr. KNU17110001 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 657/2017 í máli nr. KNU17100040 dags. 5. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 670/2017 í máli nr. KNU17090035 dags. 5. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 668/2017 í máli nr. KNU17090033 dags. 5. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 660/2017 í máli nr. KNU17100047 dags. 5. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 597/2017 í máli nr. KNU17100007 dags. 7. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 672/2017 í máli nr. KNU17070053 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 699/2017 í máli nr. KNU17110051 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 689/2017 í máli nr. KNU17110033 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 697/2017 í máli nr. KNU17120001 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 693/2017 í máli nr. KNU17110057 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 687/2017 í máli nr. KNU17110048 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 676/2017 í máli nr. KNU17090053 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 686/2017 í máli nr. KNU17090046 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 679/2017 í máli nr. KNU17100023 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 673/2017 í máli nr. KNU17110004 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 700/2017 í máli nr. KNU17110044 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 682/2017 í máli nr. KNU17100046 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 688/2017 í máli nr. KNU17090027 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 701/2017 í máli nr. KNU17120012 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 694/2017 í máli nr. KNU17110058 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 695/2017 í máli nr. KNU17110060 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 702/2017 í máli nr. KNU17110034 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 690/2017 í máli nr. KNU17110032 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 667/2017 í máli nr. KNU17110021 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 675/2017 í máli nr. KNU17110022 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 615/2017 í máli nr. KNU17100045 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 716/2017 í máli nr. KNU17120016 dags. 21. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2018 í máli nr. KNU17120004 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 8/2018 í máli nr. KNU17110052 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 23/2018 í máli nr. KNU17120049 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 10/2018 í máli nr. KNU17100049 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2018 í máli nr. KNU17120033 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 21/2018 í máli nr. KNU17120035 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 16/2018 í máli nr. KNU17120034 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 22/2018 í máli nr. KNU17120036 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 20/2018 í máli nr. KNU17100017 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 18/2018 í máli nr. KNU17120018 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 13/2018 í máli nr. KNU17120011 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 12/2018 í máli nr. KNU17120010 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5/2018 í máli nr. KNU17110040 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 17/2018 í máli nr. KNU17120019 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 40/2018 í máli nr. KNU17120050 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 33/2018 í máli nr. KNU17120039 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2018 í máli nr. KNU17120025 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 44/2018 í máli nr. KNU17110043 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2018 í máli nr. KNU17120009 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2018 í máli nr. KNU18010001 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2018 í máli nr. KNU17120031 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2018 í máli nr. KNU17100075 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 71/2018 í máli nr. KNU17100066 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2018 í máli nr. KNU17100014 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 64/2018 í máli nr. KNU18010002 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 65/2018 í máli nr. KNU18010003 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2018 í máli nr. KNU18010014 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 91/2018 í máli nr. KNU17100004 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 86/2018 í máli nr. KNU18010020 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2018 í máli nr. KNU17100005 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 87/2018 í máli nr. KNU18010030 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 94/2018 í máli nr. KNU17120042 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2018 í máli nr. KNU18020001 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 96/2018 í máli nr. KNU17120047 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 90/2018 í máli nr. KNU18020002 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2018 í máli nr. KNU17120043 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2018 í máli nr. KNU17120048 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 85/2018 í máli nr. KNU17120054 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 99/2018 í máli nr. KNU17120007 dags. 1. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2018 í máli nr. KNU18020003 dags. 1. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 100/2018 í máli nr. KNU17120008 dags. 1. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 70/2018 í máli nr. KNU18010016 dags. 1. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2018 í máli nr. KNU18010035 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2018 í máli nr. KNU18010024 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 113/2018 í máli nr. KNU18020006 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2018 í máli nr. KNU18010031 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 105/2018 í máli nr. KNU18020013 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 106/2018 í máli nr. KNU18010029 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 114/2018 í máli nr. KNU18020033 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 116/2018 í máli nr. KNU18010022 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 117/2018 í máli nr. KNU18010023 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2018 í máli nr. KNU18010027 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 144/2018 í máli nr. KNU18020020 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 158/2018 í máli nr. KNU18010033 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 132/2018 í máli nr. KNU18020032 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2018 í máli nr. KNU18020030 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 143/2018 í máli nr. KNU18010026 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2018 í máli nr. KNU18010025 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 145/2018 í máli nr. KNU18020023 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 139/2018 í máli nr. KNU18010028 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 128/2018 í máli nr. KNU18020029 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2018 í máli nr. KNU17120045 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2018 í máli nr. KNU17110031 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 140/2018 í máli nr. KNU18020004 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 150/2018 í máli nr. KNU18020028 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 141/2018 í máli nr. KNU18020005 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 151/2018 í máli nr. KNU18020014 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 155/2018 í máli nr. KNU18010005 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2018 í máli nr. KNU18020018 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 172/2018 í máli nr. KNU18020008 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 173/2018 í máli nr. KNU18020019 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2018 í máli nr. KNU18010034 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 168/2018 í máli nr. KNU18020059 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2018 í máli nr. KNU18020022 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2018 í máli nr. KNU18020011 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2018 í máli nr. KNU18020009 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 174/2018 í málum nr. KNU18020034 o.fl. dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 207/2018 í máli nr. KNU18020037 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2018 í máli nr. KNU18030015 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 200/2018 í málum nr. KNU18020067 o.fl. dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 212/2018 í máli nr. KNU18020065 dags. 3. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2018 í máli nr. KNU18030003 dags. 3. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 213/2018 í málum nr. KNU18020049 o.fl. dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 217/2018 í máli nr. KNU18030032 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 208/2018 í máli nr. KNU18020041 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2018 í máli nr. KNU18030026 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 218/2018 í máli nr. KNU18040024 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2018 í máli nr. KNU18030006 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 228/2018 í máli nr. KNU18020078 dags. 17. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 230/2018 í máli nr. KNU18020066 dags. 17. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 237/2018 í máli nr. KNU18030034 dags. 29. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2018 í máli nr. KNU18040036 dags. 29. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2018 í máli nr. KNU18040054 dags. 29. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 269/2018 í máli nr. KNU18050001 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2018 í máli nr. KNU18040035 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 274/2018 í máli nr. KNU18050003 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 291/2018 í máli nr. KNU18050052 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 292/2018 í máli nr. KNU18050050 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 289/2018 í máli nr. KNU18050004 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 305/2018 í máli nr. KNU18040023 dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 307/2018 í máli nr. KNU18060001 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2018 í máli nr. KNU18070006 dags. 19. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 325/2018 í máli nr. KNU1800026 dags. 19. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2018 í málum nr. KNU18050061 o.fl. dags. 26. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2018 í málum nr. KNU18050048 o.fl. dags. 26. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 338/2018 í máli nr. KNU18050028 dags. 26. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 339/2018 í máli nr. KNU18050045 dags. 26. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2018 í málum nr. KNU18050011 o.fl. dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 324/2018 í máli nr. KNU18060012 dags. 2. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2018 í máli nr. KNU18060013 dags. 3. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2018 í máli nr. KNU18060032 dags. 3. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 347/2018 í máli nr. KNU18060010 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2018 í máli nr. KNU18050056 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 346/2018 í máli nr. KNU18050013 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 326/2018 í máli nr. KNU18030028 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2018 í máli nr. KNU18050019 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 358/2018 í máli nr. KNU18060024 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 360/2018 í máli nr. KNU18050057 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 362/2018 í máli nr. KNU18050036 dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 363/2018 í máli nr. KNU18070018 dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 364/2018 í máli nr. KNU18050063 dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 361/2018 í málum nr. KNU18070010 o.fl. dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 366/2018 í máli nr. KNU18070031 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 365/2018 í máli nr. KNU18070012 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 368/2018 í máli nr. KNU18060037 dags. 18. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 377/2018 í máli nr. KNU18070034 dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 378/2018 í málum nr. KNU18070028 o.fl. dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 390/2018 í máli nr. KNU18060021 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 384/2018 í máli nr. KNU18060025 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2018 í máli nr. KNU18070022 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 383/2018 í máli nr. KNU18060033 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 398/2018 í máli nr. KNU18080005 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 404/2018 í máli nr. KNU18070017 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2018 í máli nr. KNU18080025 dags. 9. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 419/2018 í málum nr. KNU18090004 o.fl. dags. 9. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 414/2018 í máli nr. KNU18080014 dags. 9. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 433/2018 í máli nr. KNU18090035 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 435/2018 í máli nr. KNU18090025 dags. 18. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 441/2018 í máli nr. KNU18070039 dags. 18. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 443/2018 í máli nr. KNU18090011 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 437/2018 í máli nr. KNU18080003 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 449/2018 í máli nr. KNU18060049 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2018 í máli nr. KNU18080004 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 442/2018 í máli nr. KNU18090015 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 447/2018 í máli nr. KNU18090012 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 452/2018 í máli nr. KNU18080022 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 445/2018 í máli nr. KNU18090023 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 448/2018 í málum nr. KNU18090031 o.fl. dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 458/2018 í málum nr. KNU18060043 o.fl. dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 459/2018 í máli nr. KNU18070019 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 476/2018 í máli nr. KNU18100019 dags. 5. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 465/2018 í máli nr. KNU18090043 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 464/2018 í máli nr. KNU18090041 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 472/2018 í máli nr. KNU18090033 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 467/2018 í máli nr. KNU18090046 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 460/2018 í máli nr. KNU18090038 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 463/2018 í máli nr. KNU18080027 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2018 í máli nr. KNU18090040 dags. 25. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 471/2018 í málum nr. KNU18080023 o.fl. dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 495/2018 í málum nr. KNU18100065 o.fl. dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 503/2018 í máli nr. KNU18100063 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 494/2018 í máli nr. KNU18080011 dags. 19. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 439/2018 í máli nr. KNU18070026 dags. 20. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 508/2018 í máli nr. KNU18080013 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 507/2018 í máli nr. KNU18090006 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 516/2018 í máli nr. KNU18110023 dags. 25. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 529/2018 í máli nr. KNU18110009 dags. 25. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 530/2018 í máli nr. KNU18110010 dags. 25. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 518/2018 í máli nr. KNU18110024 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 509/2018 í máli nr. KNU18100004 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 517/2018 í máli nr. KNU18100010 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 522/2018 í máli nr. KNU18100017 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2018 í máli nr. KNU18100047 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 514/2018 í máli nr. KNU18090045 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 520/2018 í máli nr. KNU18100050 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 521/2018 í máli nr. KNU18100048 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 519/2018 í máli nr. KNU18100049 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 524/2018 í máli nr. KNU18100030 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 515/2018 í máli nr. KNU18100002 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 526/2018 í máli nr. KNU18100029 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 528/2018 í máli nr. KNU18110002 dags. 29. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 540/2018 í máli nr. KNU18100052 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 510/2018 í máli nr. KNU18100009 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 535/2018 í málum nr. KNU18100031 o.fl. dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 534/2018 í máli nr. KNU18050064 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 533/2018 í máli nr. KNU18090044 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 539/2018 í máli nr. KNU18110025 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 550/2018 í málum nr. KNU18110044 o.fl. dags. 10. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 543/2018 í málum nr. KNU18100059 o.fl. dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 549/2018 í máli nr. KNU18110030 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 541/2018 í máli nr. KNU18100062 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 532/2018 í málum nr. KNU18110003 o.fl. dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 546/2018 í málum nr. KNU18100057 o.fl. dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 548/2018 í máli nr. KNU18100055 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 461/2018 í máli nr. KNU18090039 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 545/2018 í máli nr. KNU18110027 dags. 14. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 575/2018 í máli nr. KNU18120013 dags. 21. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1/2019 í máli nr. KNU18100054 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 547/2018 í máli nr. KNU18110014 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5/2019 í máli nr. KNU18120007 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2019 í máli nr. KNU18120009 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 8/2019 í máli nr. KNU18110039 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2019 í máli nr. KNU18120010 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2019 í máli nr. KNU18110041 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2019 í máli nr. KNU18120012 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 7/2019 í máli nr. KNU18120008 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 9/2019 í máli nr. KNU18120033 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2019 í máli nr. KNU18110042 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 23/2019 í máli nr. KNU18120049 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 36/2019 í máli nr. KNU18120035 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 40/2019 í máli nr. KNU18120052 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 47/2019 í máli nr. KNU18120053 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 48/2019 í máli nr. KNU18120014 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 42/2019 í máli nr. KNU18120031 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 28/2019 í máli nr. KNU18120030 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2019 í máli nr. KNU18120051 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 33/2019 í máli nr. KNU18120032 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2019 í máli nr. KNU18120055 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 25/2019 í máli nr. KNU18120034 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 55/2019 í máli nr. KNU19010020 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 52/2019 í málum nr. KNU19010023 o.fl. dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 58/2019 í máli nr. KNU18120067 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 59/2019 í máli nr. KNU18120057 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2019 í máli nr. KNU18120060 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 56/2019 í máli nr. KNU18120061 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 66/2019 í máli nr. KNU19010025 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 62/2019 í máli nr. KNU19010005 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 61/2019 í máli nr. KNU19010004 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 51/2019 í máli nr. KNU19010001 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2019 í málum nr. KNU18110035 o.fl. dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 65/2019 í máli nr. KNU19010035 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2019 í máli nr. KNU19010003 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 86/2019 í máli nr. KNU19020019 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 71/2019 í máli nr. KNU19010012 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 70/2019 í máli nr. KNU19010009 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 78/2019 í máli nr. KNU18120064 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 99/2019 í máli nr. KNU19010013 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2019 í máli nr. KNU19010020 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2019 í málum nr. KNU19010007 o.fl. dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 107/2019 í máli nr. KNU18120011 dags. 7. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2019 í máli nr. KNU18120025 dags. 7. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 105/2019 í máli nr. KNU18120058 dags. 7. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2020 í máli nr. KNU19110010 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2019 í máli nr. KNU19020009 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2019 í máli nr. KNU19020008 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2019 í máli nr. KNU19020033 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 116/2019 í máli nr. KNU19020003 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 106/2019 í máli nr. KNU19010018 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2019 í máli nr. KNU19020015 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 112/2019 í máli nr. KNU18120063 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 145/2019 í máli nr. KNU19020043 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2019 í máli nr. KNU19020035 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2019 í máli nr. KNU19020027 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 135/2019 í máli nr. KNU19020047 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2019 í máli nr. KNU19020012 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2019 í máli nr. KNU19020036 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 117/2019 í máli nr. KNU19020023 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 152/2019 í máli nr. KNU19020058 dags. 4. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2019 í máli nr. KNU19020073 dags. 4. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 158/2019 í málum nr. KNU19020051 o.fl. dags. 8. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2019 í máli nr. KNU19030006 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 163/2019 í máli nr. KNU19020045 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2019 í máli nr. KNU19020046 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 161/2019 í máli nr. KNU19020074 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2019 í máli nr. KNU19020034 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 159/2019 í máli nr. KNU19020061 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 132/2019 í málum nr. KNU19020016 o.fl. dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 169/2019 í málum nr. KNU19030034 o.fl. dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 160/2019 í máli nr. KNU19020069 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 167/2019 í máli nr. KNU19030028 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2019 í máli nr. KNU19030015 dags. 14. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2019 í máli nr. KNU19030022 dags. 14. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2019 í máli nr. KNU19020042 dags. 14. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2019 í máli nr. KNU19020050 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2019 í málum nr. KNU19030019 o.fl. dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 185/2019 í máli nr. KNU19030013 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2019 í máli nr. KNU19030010 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 184/2019 í máli nr. KNU19030012 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 193/2019 í máli nr. KNU19030011 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2019 í málum nr. KNU19020059 o.fl. dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 196/2019 í málum nr. KNU19030064 o.fl. dags. 30. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 210/2019 í máli nr. KNU19030045 dags. 6. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2019 í málum nr. KNU19030017 o.fl. dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 201/2019 í máli nr. KNU19030020 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 199/2019 í máli nr. KNU19030025 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 263/2019 í máli nr. KNU19030043 dags. 10. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 268/2019 í máli nr. KNU19030042 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 279/2019 í málum nr. KNU19030026 o.fl. dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 266/2019 í máli nr. KNU19030031 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 276/2019 í máli nr. KNU19040010 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 212/2019 í máli nr. KNU19030021 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 269/2019 í máli nr. KNU19030046 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 267/2019 í máli nr. KNU19040063 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 265/2019 í máli nr. KNU19030061 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 277/2019 í máli nr. KNU19040088 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 264/2019 í máli nr. KNU19030032 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 283/2019 í máli nr. KNU19040003 dags. 23. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 284/2019 í máli nr. KNU19040107 dags. 27. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 293/2019 í máli nr. KNU19040086 dags. 4. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2019 í máli nr. KNU19040083 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 292/2019 í máli nr. KNU19040067 dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 290/2019 í málum nr. KNU19050027 o.fl. dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 200/2019 í málum nr. KNU19030059 o.fl. dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2019 í máli nr. KNU19040007 dags. 7. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 309/2019 í máli nr. KNU19040013 dags. 7. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 289/2019 í máli nr. KNU19030053 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 299/2019 í máli nr. KNU19030057 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 302/2019 í máli nr. KNU19030058 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 295/2019 í máli nr. KNU19040064 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 304/2019 í máli nr. KNU19040069 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 298/2019 í málum nr. KNU19020062 o.fl. dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 321/2019 í máli nr. KNU19040095 dags. 18. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2019 í máli nr. KNU19040012 dags. 21. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 332/2019 í máli nr. KNU19040116 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2019 í máli nr. KNU19050025 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2019 í máli nr. KNU19050019 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 333/2019 í málum nr. KNU19050020 o.fl. dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2019 í máli nr. KNU19040080 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 345/2019 í máli nr. KNU19060012 dags. 7. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2019 í máli nr. KNU19050001 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2019 í máli nr. KNU19040092 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 339/2019 í máli nr. KNU19030027 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2019 í máli nr. KNU19030052 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 337/2019 í máli nr. KNU19030051 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 338/2019 í máli nr. KNU19040110 dags. 11. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2019 í máli nr. KNU19040115 dags. 18. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 335/2019 í máli nr. KNU19040099 dags. 18. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 357/2019 í máli nr. KNU19050007 dags. 18. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 346/2019 í máli nr. KNU19060044 dags. 18. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 367/2019 í máli nr. KNU19050057 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 364/2019 í máli nr. KNU19040114 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 369/2019 í máli nr. KNU19040112 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 347/2019 í máli nr. KNU19050006 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 362/2019 í máli nr. KNU19040005 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 368/2019 í máli nr. KNU19040113 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 363/2019 í máli nr. KNU19040084 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 379/2019 í máli nr. KNU19060017 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 382/2019 í máli nr. KNU19050031 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 380/2019 í máli nr. KNU19060015 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 381/2019 í málum nr. KNU19040078 o.fl. dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 383/2019 í máli nr. KNU19050008 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 385/2019 í máli nr. KNU19060026 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2019 í málum nr. KNU19070023 o.fl. dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 388/2019 í málum nr. KNU19040108 o.fl. dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2019 í málum nr. KNU19050041 o.fl. dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 415/2019 í máli nr. KNU19050045 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 387/2019 í máli nr. KNU19050043 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 412/2019 í máli nr. KNU19050050 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 410/2019 í máli nr. KNU19050054 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 405/2019 í máli nr. KNU19060006 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 413/2019 í máli nr. KNU19050053 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 406/2019 í máli nr. KNU19070018 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 417/2019 í máli nr. KNU19070012 dags. 5. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2019 í máli nr. KNU19060027 dags. 5. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2019 í máli nr. KNU19060008 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 425/2019 í máli nr. KNU19050060 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2019 í máli nr. KNU19060011 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 422/2019 í máli nr. KNU19060014 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 435/2019 í máli nr. KNU19070022 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 429/2019 í máli nr. KNU19060035 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 431/2019 í máli nr. KNU19050059 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 430/2019 í máli nr. KNU19080012 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 450/2019 í málum nr. KNU19070044 o.fl. dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 448/2019 í máli nr. KNU19070041 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 453/2019 í máli nr. KNU19070017 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 456/2019 í máli nr. KNU19060025 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 459/2019 í máli nr. KNU19060020 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 452/2019 í máli nr. KNU19070006 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 454/2019 í málum nr. KNU19070030 o.fl. dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 458/2019 í máli nr. KNU19060041 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 457/2019 í máli nr. KNU19060018 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 451/2019 í máli nr. KNU19060019 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 455/2019 í máli nr. KNU19060010 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 464/2019 í máli nr. KNU19070047 dags. 1. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 466/2019 í máli nr. KNU19070052 dags. 3. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 470/2019 í máli nr. KNU19080015 dags. 4. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 465/2019 í málum nr. KNU19070053 o.fl. dags. 8. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 486/2019 í máli nr. KNU19070021 dags. 9. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 474/2019 í máli nr. KNU19070046 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 471/2019 í máli nr. KNU19070040 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 475/2019 í máli nr. KNU19080016 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 476/2019 í málum nr. KNU19060039 o.fl. dags. 11. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 499/2019 í máli nr. KNU19070057 dags. 17. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 504/2019 í máli nr. KNU19070058 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 501/2019 í máli nr. KNU19090008 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 503/2019 í máli nr. KNU19080020 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 502/2019 í máli nr. KNU19080018 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 505/2019 í máli nr. KNU19080046 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 515/2019 í máli nr. KNU19070048 dags. 30. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 516/2019 í máli nr. KNU19070028 dags. 30. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 472/2019 í máli nr. KNU19070014 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 526/2019 í máli nr. KNU19080035 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 518/2019 í málum nr. KNU19080029 o.fl. dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 469/2019 í máli nr. KNU19050049 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 512/2019 í máli nr. KNU19080017 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2019 í máli nr. KNU19080006 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 522/2019 í máli nr. KNU19090008 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 534/2019 í málum nr. KNU19080008 o.fl. dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 554/2019 í máli nr. KNU19090019 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 555/2019 í máli nr. KNU19090020 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 540/2019 í máli nr. KNU19090005 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 546/2019 í máli nr. KNU19090056 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 527/2019 í málum nr. KNU19090003 o.fl. dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 532/2019 í máli nr. KNU19090035 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 536/2019 í máli nr. KNU19090027 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 535/2019 í máli nr. KNU19090029 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 577/2019 í málum nr. KNU19110001 o.fl. dags. 30. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 571/2019 í máli nr. KNU19090039 dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 569/2019 í málum nr. KNU19090040 o.fl. dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 575/2019 í máli nr. KNU19090034 dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 567/2019 í máli nr. KNU19090057 dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 562/2019 í málum nr. KNU19090046 o.fl. dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 573/2019 í máli nr. KNU19090067 dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 574/2019 í máli nr. KNU19090038 dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 568/2019 í máli nr. KNU19090051 dags. 6. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 590/2019 í máli nr. KNU19090055 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 591/2019 í máli nr. KNU19090058 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 593/2019 í máli nr. KNU19100010 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2020 í málum nr. KNU19100077 o.fl. dags. 5. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2020 í máli nr. KNU19090052 dags. 9. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5/2020 í málum nr. KNU19100005 o.fl. dags. 16. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 13/2020 í máli nr. KNU19100024 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 14/2020 í máli nr. KNU19100045 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2020 í málum nr. KNU19090065 o.fl. dags. 16. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 7/2020 í máli nr. KNU19100011 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2019 í máli nr. KNU19100023 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2020 í máli nr. KNU19100044 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 22/2020 í máli nr. KNU19100061 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 23/2020 í málum nr. KNU19090036 o.fl. dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 30/2020 í máli nr. KNU19090024 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 26/2020 í máli nr. KNU19100062 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 21/2020 í máli nr. KNU19090053 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2020 í máli nr. KNU19100035 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 28/2020 í máli nr. KNU19100043 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2020 í máli nr. KNU19100032 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 33/2020 í málum nr. KNU19100026 o.fl. dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 34/2020 í máli nr. KNU19100036 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2020 í máli nr. KNU19090054 dags. 6. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2020 í máli nr. KNU19090064 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2020 í máli nr. KNU19100070 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 58/2020 í máli nr. KNU19110024 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 25/2020 í máli nr. KNU19110017 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 36/2020 í máli nr. KNU19100034 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2020 í málum nr. KNU19100065 o.fl. dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2020 í máli nr. KNU19100076 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 47/2020 í máli nr. KNU19100069 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 66/2020 í máli nr. KNU19100084 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2020 í máli nr. KNU19100009 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2020 í máli nr. KNU19110025 dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 85/2020 í málum nr. KNU20010034 o.fl. dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 84/2020 í máli nr. KNU19110016 dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 73/2020 í máli nr. KNU19100080 dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2020 í máli nr. KNU19100025 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2020 í málum nr. KNU20010049 o.fl. dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2020 í málum nr. KNU19090042 o.fl. dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2020 í máli nr. KNU19120023 dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2020 í málum nr. KNU19110022 o.fl. dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 125/2020 í málum nr. KNU19110050 o.fl. dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2020 í málum nr. KNU20010024 o.fl. dags. 27. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 132/2020 í máli nr. KNU20010017 dags. 27. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2020 í máli nr. KNU19100042 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2020 í máli nr. KNU19100068 dags. 8. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 140/2020 í máli nr. KNU19100003 dags. 8. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2020 í máli nr. KNU19110018 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 100/2020 í máli nr. KNU19110054 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2020 í málum nr. KNU20030015 o.fl. dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 162/2020 í máli nr. KNU20010027 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 160/2020 í máli nr. KNU20010044 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2020 í máli nr. KNU19110020 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 168/2019 í máli nr. KNU19120059 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 124/2020 í máli nr. KNU19110021 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2020 í máli nr. KNU20020015 dags. 15. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 174/2020 í máli nr. KNU20020007 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2020 í máli nr. KNU19110026 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2020 í máli nr. KNU20020039 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2020 í máli nr. KNU20030025 dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2020 í máli nr. KNU20030036 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2020 í máli nr. KNU20020058 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 196/2020 í máli nr. KNU20030031 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 195/2020 í málum nr. KNU20010041 o.fl. dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 203/2020 í máli nr. KNU20020054 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 200/2020 í máli nr. KNU20030026 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 213/2020 í máli nr. KNU20050004 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 205/2020 í máli nr. KNU20040032 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2020 í máli nr. KNU20050005 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 221/2020 í máli nr. KNU20020059 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 223/2020 í máli nr. KNU19110019 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2020 í máli nr. KNU19100081 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2020 í máli nr. KNU19110027 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 218/2020 í máli nr. KNU20050003 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 228/2020 í máli nr. KNU20050013 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 202/2020 í máli nr. KNU20050002 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 234/2020 í máli nr. KNU20050016 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 232/2020 í máli nr. KNU19120052 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 230/2020 í máli nr. KNU20040031 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2020 í máli nr. KNU20040028 dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2020 í málum nr. KNU20050014 o.fl. dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2020 í máli nr. KNU20020053 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 272/2020 í máli nr. KNU20030022 dags. 13. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 274/2020 í máli nr. KNU20030042 dags. 13. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 281/2020 í máli nr. KNU20060011 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 282/2020 í máli nr. KNU20060021 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 258/2020 í máli nr. KNU20050037 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 278/2020 í máli nr. KNU20060027 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 243/2020 í máli nr. KNU20030027 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 285/2020 í málum nr. KNU20050026 o.fl. dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 277/2020 í máli nr. KNU20060005 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 283/2020 í málum nr. KNU20060022 o.fl. dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 288/2020 í máli nr. KNU20070033 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 298/2020 í máli nr. KNU20070034 dags. 17. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 310/2020 í máli nr. KNU20060004 dags. 17. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 332/2020 í máli nr. KNU20070005 dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 341/2020 í máli nr. KNU20080019 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 361/2020 í máli nr. KNU20070040 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 363/2020 í máli nr. KNU20050038 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 357/2020 í máli nr. KNU20070007 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2020 í máli nr. KNU20030045 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 304/2020 í máli nr. KNU20070015 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 364/2020 í máli nr. KNU20090001 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 365/2020 í máli nr. KNU20090019 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 369/2020 í máli nr. KNU20070021 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 371/2020 í máli nr. KNU20090033 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 376/2020 í máli nr. KNU20070024 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 379/2020 í máli nr. KNU20100012 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 394/2020 í máli nr. KNU20070042 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 396/2020 í máli nr. KNU20060024 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 399/2020 í máli nr. KNU20110007 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 400/2020 í máli nr. KNU20110006 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 406/2020 í máli nr. KNU20100030 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 375/2020 í máli nr. KNU20080015 dags. 3. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 417/2020 í máli nr. KNU20110029 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 421/2020 í máli nr. KNU20110005 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2020 í máli nr. KNU20090038 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2020 í máli nr. KNU20110009 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 413/2020 í máli nr. KNU20110028 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 7/2021 í máli nr. KNU20110046 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2021 í máli nr. KNU20110045 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 8/2021 í máli nr. KNU20110044 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 10/2021 í máli nr. KNU20120006 dags. 14. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 19/2021 í máli nr. KNU20110032 dags. 14. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 16/2021 í máli nr. KNU20110055 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2021 í máli nr. KNU20110041 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 13/2021 í máli nr. KNU20070035 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2021 í máli nr. KNU20110015 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2021 í máli nr. KNU20110042 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2021 í máli nr. KNU20110060 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2021 í máli nr. KNU20110025 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2021 í máli nr. KNU21010011 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 31/2021 í máli nr. KNU20110049 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 32/2021 í máli nr. KNU20110034 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 20/2021 í máli nr. KNU20110053 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 51/2021 í máli nr. KNU20110019 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 26/2021 í máli nr. KNU20110054 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 30/2021 í máli nr. KNU20110050 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2021 í máli nr. KNU20120001 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 55/2021 í máli nr. KNU21010008 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 78/2021 í máli nr. KNU20120052 dags. 17. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2021 í máli nr. KNU20120003 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2021 í máli nr. KNU20120004 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 72/2021 í máli nr. KNU20120005 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 57/2021 í máli nr. KNU20120020 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2021 í máli nr. KNU20120018 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 76/2021 í máli nr. KNU20120021 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 87/2021 í máli nr. KNU21010003 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2021 í máli nr. KNU20120050 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 77/2021 í máli nr. KNU20120031 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2021 í máli nr. KNU20120002 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 70/2021 í máli nr. KNU20120046 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2021 í máli nr. KNU20120017 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2021 í máli nr. KNU21010005 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 90/2021 í máli nr. KNU20120064 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2021 í máli nr. KNU20120038 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2021 í máli nr. KNU20120036 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 96/2021 í máli nr. KNU20110059 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2021 í máli nr. KNU20120053 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2021 í máli nr. KNU20120065 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2021 í máli nr. KNU21010015 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2021 í máli nr. KNU21010006 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2021 í máli nr. KNU21010028 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2021 í máli nr. KNU21010016 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 129/2021 í máli nr. KNU21020024 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2021 í máli nr. KNU21020023 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 137/2021 í máli nr. KNU21020022 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2021 í máli nr. KNU21020021 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2021 í máli nr. KNU21020020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 146/2021 í máli nr. KNU21020031 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2021 í máli nr. KNU21020018 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2021 í máli nr. KNU21020032 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 152/2021 í máli nr. KNU21020042 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 150/2021 í máli nr. KNU21020034 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 156/2021 í máli nr. KNU20120059 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2021 í máli nr. KNU21010014 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2021 í máli nr. KNU21020029 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 162/2021 í máli nr. KNU21020006 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 163/2021 í máli nr. KNU21020028 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 114/2021 í máli nr. KNU21020003 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 168/2021 í máli nr. KNU21030025 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2021 í máli nr. KNU21020044 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 178/2021 í máli nr. KNU21020052 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2021 í máli nr. KNU21020010 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2021 í máli nr. KNU21030023 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2021 í máli nr. KNU21020053 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2021 í máli nr. KNU21030022 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2021 í máli nr. KNU21020030 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 188/2021 í máli nr. KNU21020002 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 125/2021 í máli nr. KNU21020019 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2021 í máli nr. KNU21020054 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2021 í máli nr. KNU21020058 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 107/2021 í máli nr. KNU20120060 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2021 í máli nr. KNU21030027 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 209/2021 í máli nr. KNU21030032 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 205/2021 í máli nr. KNU21030009 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2021 í máli nr. KNU21030012 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2021 í máli nr. KNU21030005 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2021 í máli nr. KNU21020057 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 210/2021 í máli nr. KNU21030014 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2021 í máli nr. KNU21030007 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 215/2021 í máli nr. KNU21030013 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 207/2021 í málum nr. KNU21030074 o.fl. dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 216/2021 í máli nr. KNU21040013 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 217/2021 í máli nr. KNU21030039 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2021 í máli nr. KNU21030055 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 236/2021 í máli nr. KNU21030010 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2021 í máli nr. KNU21030006 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2021 í máli nr. KNU21030026 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2021 í máli nr. KNU21030052 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 248/2021 í máli nr. KNU21030033 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2021 í máli nr. KNU21030008 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2021 í máli nr. KNU21020060 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2021 í máli nr. KNU21040003 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 250/2021 í máli nr. KNU21030063 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 255/2021 í máli nr. KNU21030015 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2021 í máli nr. KNU21030066 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 245/2021 í máli nr. KNU21030070 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 252/2021 í máli nr. KNU21030021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 253/2021 í máli nr. KNU21030064 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2021 í máli nr. KNU21040001 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 256/2021 í máli nr. KNU21030067 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 257/2021 í máli nr. KNU21030045 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 268/2021 í máli nr. KNU21030036 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 263/2021 í máli nr. KNU21030069 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 264/2021 í máli nr. KNU21030041 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2021 í málum nr. KNU21030053 o.fl. dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 271/2021 í máli nr. KNU21040008 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 278/2021 í máli nr. KNU21030073 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 294/2021 í máli nr. KNU21040022 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 319/2021 í máli nr. KNU21030065 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 320/2021 í máli nr. KNU20120049 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 296/2021 í máli nr. KNU21040023 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 314/2021 í máli nr. KNU21040032 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 325/2021 í máli nr. KNU21040015 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 324/2021 í málum nr. KNU21030077 o.fl. dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 317/2021 í máli nr. KNU21040012 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2021 í máli nr. KNU21030034 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2021 í máli nr. KNU21040024 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 321/2021 í málum nr. KNU21040028 o.fl. dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 318/2021 í máli nr. KNU21040018 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 276/2021 í málum nr. KNU21040006 o.fl. dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 345/2021 í máli nr. KNU21060069 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2021 í málum nr. KNU21040030 o.fl. dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2021 í máli nr. KNU21040014 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 357/2021 í máli nr. KNU21040064 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2021 í máli nr. KNU21050025 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 356/2021 í máli nr. KNU21050024 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 387/2021 í máli nr. KNU21040050 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2021 í máli nr. KNU21060066 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 374/2021 í máli nr. KNU21050029 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 399/2021 í málum nr. KNU21050020 o.fl. dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 400/2021 í máli nr. KNU21050023 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 398/2021 í máli nr. KNU21040060 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 396/2021 í málum nr. KNU21040037 o.fl. dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 393/2021 í málum nr. KNU21050030 o.fl. dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2021 í málum nr. KNU21040058 o.fl. dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 422/2021 í máli nr. KNU21060025 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2021 í máli nr. KNU21030028 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 428/2021 í málum nr. KNU21040010 o.fl. dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 423/2021 í máli nr. KNU21030044 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2021 í máli nr. KNU21040009 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 451/2021 í máli nr. KNU21050043 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 454/2021 í máli nr. KNU21060027 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 452/2021 í máli nr. KNU21060071 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 445/2021 í máli nr. KNU21060068 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 453/2021 í máli nr. KNU21060072 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 469/2021 í máli nr. KNU21060005 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 456/2021 í máli nr. KNU21070032 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 412/2021 í máli nr. KNU21070039 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 460/2021 í máli nr. KNU21070031 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2021 í máli nr. KNU21060049 dags. 29. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 472/2021 í máli nr. KNU21060023 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 476/2021 í máli nr. KNU21050005 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 477/2021 í máli nr. KNU21050052 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2021 í máli nr. KNU21060003 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 487/2021 í málum nr. KNU21070048 o.fl. dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 468/2021 í málum nr. KNU21050018 o.fl. dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 501/2021 í málum nr. KNU21080018 o.fl. dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 447/2021 í máli nr. KNU21060036 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 506/2021 í máli nr. KNU21060067 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 515/2021 í máli nr. KNU21070071 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 508/2021 í málum nr. KNU21070069 o.fl. dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 513/2021 í máli nr. KNU21070038 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 514/2021 í máli nr. KNU21070074 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 509/2021 í máli nr. KNU21070060 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 511/2021 í málum nr. KNU21070036 o.fl. dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 510/2021 í máli nr. KNU21070061 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 505/2021 í máli nr. KNU21070056 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2021 í máli nr. KNU21070073 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 526/2021 í máli nr. KNU21080006 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 528/2021 í máli nr. KNU21070055 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 527/2021 í máli nr. KNU21090048 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 530/2021 í máli nr. KNU21060021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 536/2021 í máli nr. KNU21090002 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 531/2021 í máli nr. KNU21060022 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 549/2021 í máli nr. KNU21070040 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 537/2021 í máli nr. KNU21080028 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 535/2021 í máli nr. KNU21070075 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 550/2021 í málum nr. KNU21080020 o.fl. dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 556/2021 í málum nr. KNU21090031 o.fl. dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 548/2021 í málum nr. KNU21090035 o.fl. dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 555/2021 í máli nr. KNU21090042 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 591/2021 í málum nr. KNU21080009 o.fl. dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 594/2021 í máli nr. KNU21100014 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 592/2021 í máli nr. KNU21080005 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 590/2021 í málum nr. KNU21090090 o.fl. dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 593/2021 í málum nr. KNU21100029 o.fl. dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 609/2021 í máli nr. KNU21100028 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 627/2021 í máli nr. KNU21100031 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 614/2021 í málum nr. KNU21090087 o.fl. dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 620/2021 í málum nr. KNU21100051 o.fl. dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 626/2021 í máli nr. KNU21100036 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 622/2021 í málum nr. KNU21100032 o.fl. dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 618/2021 í máli nr. KNU21100034 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 625/2021 í máli nr. KNU21090033 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 623/2021 í máli nr. KNU21110022 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 616/2021 í máli nr. KNU21090073 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 611/2021 í máli nr. KNU21090046 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 624/2021 í máli nr. KNU21090030 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 612/2021 í málum nr. KNU21100039 o.fl. dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 615/2021 í máli nr. KNU21090047 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 619/2021 í máli nr. KNU21110017 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 645/2021 í máli nr. KNU21110019 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 639/2021 í máli nr. KNU21110021 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 652/2021 í máli nr. KNU21100070 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 640/2021 í máli nr. KNU21110033 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 633/2021 í máli nr. KNU21100059 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 632/2021 í máli nr. KNU21100058 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 631/2021 í máli nr. KNU21100057 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 658/2021 í máli nr. KNU21100041 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 13/2022 í máli nr. KNU21110085 dags. 13. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 38/2022 í máli nr. KNU21110036 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 29/2022 í máli nr. KNU21110018 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2022 í máli nr. KNU21120064 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 80/2022 í máli nr. KNU21120036 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2022 í máli nr. KNU21120016 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2022 í máli nr. KNU21120049 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2022 í máli nr. KNU21120062 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2022 í máli nr. KNU21110032 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2022 í máli nr. KNU21110034 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2022 í máli nr. KNU21120065 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 116/2022 í máli nr. KNU22020012 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2022 í máli nr. KNU22020006 dags. 10. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 130/2022 í máli nr. KNU22020029 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 132/2022 í máli nr. KNU22020031 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2022 í máli nr. KNU22020030 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 149/2022 í máli nr. KNU22030005 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2022 í málum nr. KNU22030001 o.fl. dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2022 í málum nr. KNU22020016 o.fl. dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 162/2022 í málum nr. KNU22030030 o.fl. dags. 13. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2022 í málum nr. KNU22030024 o.fl. dags. 13. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 163/2022 í máli nr. KNU22030023 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2022 í máli nr. KNU22030032 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2022 í máli nr. KNU22030033 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 188/2022 í máli nr. KNU22040015 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 194/2022 í máli nr. KNU22040007 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 203/2022 í málum nr. KNU22040030 o.fl. dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2022 í máli nr. KNU22040016 dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 202/2022 í máli nr. KNU22040023 dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 204/2022 í máli nr. KNU22040025 dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2022 í máli nr. KNU22020019 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 143/2022 í máli nr. KNU22020018 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 223/2022 í máli nr. KNU22040048 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 216/2022 í máli nr. KNU22040022 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2022 í málum nr. KNU22040038 o.fl. dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 217/2022 í máli nr. KNU22040035 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 239/2022 í máli nr. KNU22040037 dags. 12. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 236/2022 í máli nr. KNU22050013 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 237/2022 í máli nr. KNU22050014 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2022 í máli nr. KNU22030054 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 200/2022 í máli nr. KNU22040021 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 240/2022 í máli nr. KNU22050007 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 199/2022 í máli nr. KNU22040020 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2022 í máli nr. KNU22050018 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 249/2022 í máli nr. KNU22050034 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2022 í máli nr. KNU22050022 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 245/2022 í málum nr. KNU22050010 o.fl. dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 258/2022 í máli nr. KNU22050031 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2022 í máli nr. KNU22050028 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 266/2022 í máli nr. KNU22050046 dags. 14. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 231/2022 í máli nr. KNU22040009 dags. 18. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 272/2022 í máli nr. KNU22050020 dags. 22. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2022 í máli nr. KNU22050021 dags. 22. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 274/2022 í máli nr. KNU22060001 dags. 22. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 294/2022 í máli nr. KNU22060050 dags. 11. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 305/2022 í máli nr. KNU22050036 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 292/2022 í máli nr. KNU22060048 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 293/2022 í máli nr. KNU22060049 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 298/2022 í máli nr. KNU22050037 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 302/2022 í máli nr. KNU22060011 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 299/2022 í málum nr. KNU22060004 o.fl. dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 301/2022 í máli nr. KNU22070018 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 307/2022 í máli nr. KNU22040047 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 304/2022 í máli nr. KNU22060052 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 295/2022 í máli nr. KNU22060042 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2022 í málum nr. KNU22060028 o.fl. dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 318/2022 í máli nr. KNU22060036 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 321/2022 í máli nr. KNU22060027 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 319/2022 í máli nr. KNU22060025 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 320/2022 í máli nr. KNU22060026 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 312/2022 í máli nr. KNU22060044 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 323/2022 í máli nr. KNU22060030 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 313/2022 í máli nr. KNU22060045 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 326/2022 í máli nr. KNU22070027 dags. 26. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 291/2022 í máli nr. KNU22060038 dags. 1. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2022 í máli nr. KNU22070035 dags. 1. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 345/2022 í máli nr. KNU22070046 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 341/2022 í máli nr. KNU22060053 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2022 í máli nr. KNU22070022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2022 í máli nr. KNU22060051 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 343/2022 í máli nr. KNU22070026 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 339/2022 í máli nr. KNU22070024 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2022 í máli nr. KNU22060055 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 370/2022 í málum nr. KNU22070040 o.fl. dags. 16. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 385/2022 í máli nr. KNU22070065 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 383/2022 í máli nr. KNU22070060 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 380/2022 í máli nr. KNU22080006 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 382/2022 í máli nr. KNU22070052 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 391/2022 í máli nr. KNU22090028 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2022 í máli nr. KNU22090027 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 387/2022 í máli nr. KNU22090029 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 379/2022 í máli nr. KNU22080016 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 384/2022 í máli nr. KNU22070061 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 408/2022 í málum nr. KNU22080012 o.fl. dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 404/2022 í máli nr. KNU22090014 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 325/2022 í máli nr. KNU22060008 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 411/2022 í máli nr. KNU22070064 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 405/2022 í máli nr. KNU22080031 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 406/2022 í máli nr. KNU22080028 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 403/2022 í máli nr. KNU22090005 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2022 í máli nr. KNU22090016 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 417/2022 í máli nr. KNU22090011 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2022 í máli nr. KNU22090015 dags. 13. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2022 í máli nr. KNU22090062 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 424/2022 í máli nr. KNU22090017 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2022 í máli nr. KNU22090069 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 428/2022 í máli nr. KNU22090070 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 422/2022 í máli nr. KNU22090035 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 429/2022 í máli nr. KNU22090023 dags. 27. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2022 í máli nr. KNU22090056 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2022 í máli nr. KNU22090066 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 445/2022 í máli nr. KNU22090065 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 444/2022 í máli nr. KNU22090064 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 442/2022 í máli nr. KNU22090057 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 439/2022 í máli nr. KNU22100001 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 443/2022 í máli nr. KNU22090063 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 463/2022 í máli nr. KNU22100022 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 458/2022 í máli nr. KNU22100028 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 464/2022 í málum nr. KNU22100015 o.fl. dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 465/2022 í máli nr. KNU22100017 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 467/2022 í máli nr. KNU22100027 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 455/2022 í máli nr. KNU22090041 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 501/2022 í máli nr. KNU22100038 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 513/2022 í máli nr. KNU22090046 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 508/2022 í máli nr. KNU22100010 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 515/2022 í máli nr. KNU22100006 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 520/2022 í máli nr. KNU22100071 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 517/2022 í máli nr. KNU22100083 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2022 í máli nr. KNU22100070 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 521/2022 í málum nr. KNU22100072 o.fl. dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 516/2022 í máli nr. KNU22100079 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 19/2023 í málum nr. KNU22110040 o.fl. dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 22/2023 í máli nr. KNU22110030 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 30/2023 í máli nr. KNU22110031 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 12/2023 í máli nr. KNU22100080 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 17/2023 í máli nr. KNU22100029 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 21/2023 í máli nr. KNU22110025 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 11/2023 í máli nr. KNU22100077 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 14/2023 í máli nr. KNU22110026 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 20/2023 í málum nr. KNU22110042 o.fl. dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 18/2023 í máli nr. KNU22110049 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 31/2023 í máli nr. KNU22110032 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 16/2023 í máli nr. KNU22110060 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 10/2023 í málum nr. KNU22100075 o.fl. dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2023 í máli nr. KNU22110005 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2023 í máli nr. KNU22100023 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 50/2023 í máli nr. KNU22110075 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 42/2023 í málum nr. KNU22110071 o.fl. dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 51/2023 í máli nr. KNU22110076 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2023 í máli nr. KNU22110050 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2023 í máli nr. KNU22120006 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2023 í máli nr. KNU22110070 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 44/2023 í máli nr. KNU22110052 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2023 í máli nr. KNU22110057 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2023 í málum nr. KNU22110065 o.fl. dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 70/2023 í máli nr. KNU22120017 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2023 í máli nr. KNU22110081 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 71/2023 í máli nr. KNU22120035 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 82/2023 í máli nr. KNU22110077 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 23/2023 í máli nr. KNU22110059 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 76/2023 í máli nr. KNU22120018 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 73/2023 í máli nr. KNU22120020 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2023 í máli nr. KNU22120007 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2023 í máli nr. KNU22120022 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2023 í máli nr. KNU22120024 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 72/2023 í máli nr. KNU22120012 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2023 í máli nr. KNU22120033 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2023 í máli nr. KNU22120034 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 107/2023 í máli nr. KNU22120030 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2023 í máli nr. KNU22120031 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 106/2023 í máli nr. KNU22120029 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2023 í máli nr. KNU22120032 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 114/2023 í máli nr. KNU22120016 dags. 1. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 113/2023 í máli nr. KNU22120002 dags. 1. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 128/2023 í málum nr. KNU22120047 o.fl. dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2023 í máli nr. KNU22120092 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 124/2023 í máli nr. KNU22120089 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 125/2023 í máli nr. KNU22120086 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2023 í máli nr. KNU22120003 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2023 í máli nr. KNU22120087 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 129/2023 í máli nr. KNU22120049 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2023 í máli nr. KNU22120064 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2023 í málum nr. KNU22120058 o.fl. dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2023 í máli nr. KNU22120060 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 137/2023 í máli nr. KNU22110088 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2023 í máli nr. KNU22120010 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 160/2023 í málum nr. KNU23010001 o.fl. dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 161/2023 í málum nr. KNU23010037 o.fl. dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2023 í máli nr. KNU23010010 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 168/2023 í máli nr. KNU23010009 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 156/2023 í máli nr. KNU23020049 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 155/2023 í máli nr. KNU23010006 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 162/2023 í máli nr. KNU23010014 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 152/2023 í máli nr. KNU23010004 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2023 í máli nr. KNU23010016 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2023 í máli nr. KNU23010003 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 184/2023 í máli nr. KNU23020007 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2023 í máli nr. KNU22120054 dags. 30. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2023 í máli nr. KNU22120077 dags. 30. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2023 í máli nr. KNU23020027 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2023 í máli nr. KNU23010057 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2023 í máli nr. KNU23020024 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2023 í máli nr. KNU23020019 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 196/2023 í máli nr. KNU23010060 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2023 í máli nr. KNU23020033 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2023 í máli nr. KNU23020023 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2023 í máli nr. KNU23010065 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 203/2023 í máli nr. KNU22110048 dags. 17. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2023 í málum nr. KNU22120078 o.fl. dags. 17. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 209/2023 í máli nr. KNU23020076 dags. 17. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 232/2023 í máli nr. KNU23020068 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 221/2023 í máli nr. KNU23020038 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 228/2023 í máli nr. KNU23020034 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2023 í máli nr. KNU23020051 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 225/2023 í máli nr. KNU23020030 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2023 í máli nr. KNU23020031 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 226/2023 í málum nr. KNU23020044 o.fl. dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 224/2023 í máli nr. KNU23020041 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 235/2023 í máli nr. KNU22120056 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2023 í máli nr. KNU22120008 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 240/2023 í máli nr. KNU22120082 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2023 í máli nr. KNU23030016 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 259/2023 í máli nr. KNU23030017 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 250/2023 í máli nr. KNU23020069 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 245/2023 í máli nr. KNU23020072 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 243/2023 í máli nr. KNU23030001 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 258/2023 í máli nr. KNU23020042 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 257/2023 í máli nr. KNU23030007 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2023 í máli nr. KNU23020070 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 253/2023 í máli nr. KNU23030002 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2023 í málum nr. KNU23030032 o.fl. dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 241/2023 í máli nr. KNU23030034 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2023 í máli nr. KNU23030006 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2023 í máli nr. KNU23030005 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 252/2023 í máli nr. KNU23030018 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 260/2023 í máli nr. KNU23030019 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2023 í máli nr. KNU23030039 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 298/2023 í máli nr. KNU23030045 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2023 í máli nr. KNU23030046 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 506/2023 dags. 16. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 282/2023 í máli nr. KNU23030029 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 287/2023 í máli nr. KNU23030043 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 286/2023 í máli nr. KNU23030020 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 537/2023 dags. 23. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2023 í máli nr. KNU23030082 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2023 í máli nr. KNU23030074 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 313/2023 í máli nr. KNU23040006 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 312/2023 í máli nr. KNU23030099 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 311/2023 í máli nr. KNU23030077 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 315/2023 í máli nr. KNU23030088 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 314/2023 í máli nr. KNU23040011 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2023 í máli nr. KNU23030092 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2023 í máli nr. KNU23020065 dags. 8. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 346/2023 í málum nr. KNU23040040 o.fl. dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2023 í máli nr. KNU23040052 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 348/2023 í máli nr. KNU23040049 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 358/2023 í máli nr. KNU23040015 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2023 í málum nr. KNU23040031 o.fl. dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 350/2023 í máli nr. KNU23040048 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 347/2023 í máli nr. KNU23040045 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 415/2023 í máli nr. KNU23040059 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 370/2023 í málum nr. KNU23040068 o.fl. dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 369/2023 í máli nr. KNU23040071 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 371/2023 í máli nr. KNU23040072 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 383/2023 í málum nr. KNU23040066 o.fl. dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 373/2023 í máli nr. KNU23040070 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 394/2023 í málum nr. KNU23040119 o.fl. dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 385/2023 í máli nr. KNU23040082 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 396/2023 í máli nr. KNU23040090 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 388/2023 í máli nr. KNU23040108 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 387/2023 í máli nr. KNU23040118 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 408/2023 í máli nr. KNU23040054 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 395/2023 í máli nr. KNU23040094 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2023 í máli nr. KNU23040062 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 419/2023 í máli nr. KNU23050025 dags. 2. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2023 í máli nr. KNU23040073 dags. 2. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 442/2023 í máli nr. KNU23050007 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 443/2023 í máli nr. KNU23050008 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 444/2023 í máli nr. KNU23050009 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2023 í máli nr. KNU23040117 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2023 í máli nr. KNU23040087 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 450/2023 í máli nr. KNU23050154 dags. 23. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 464/2023 í máli nr. KNU23050028 dags. 31. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 463/2023 í máli nr. KNU23050033 dags. 31. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 462/2023 í máli nr. KNU23050017 dags. 31. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2023 í málum nr. KNU23030051 o.fl. dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 493/2023 í málum nr. KNU23050091 o.fl. dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 483/2023 í máli nr. KNU23050144 dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 490/2023 í málum nr. KNU23050148 o.fl. dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 492/2023 í máli nr. KNU23050088 dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 526/2023 í máli nr. KNU23050128 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 539/2023 í máli nr. KNU23040065 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2023 í málum nr. KNU23040046 o.fl. dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 494/2023 í máli nr. KNU23050147 dags. 22. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 480/2023 í máli nr. KNU23050075 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 536/2023 í máli nr. KNU23050168 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 534/2023 í málum nr. KNU23050169 o.fl. dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 545/2023 í máli nr. KNU23050157 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 527/2023 í máli nr. KNU23050176 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 528/2023 í máli nr. KNU23050175 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 535/2023 í máli nr. KNU23050178 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 570/2023 í máli nr. KNU23060158 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 571/2023 í máli nr. KNU23060159 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 567/2023 í máli nr. KNU23060155 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 568/2023 í máli nr. KNU23060156 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 569/2023 í máli nr. KNU23060157 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 583/2023 í máli nr. KNU23050182 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 576/2023 í máli nr. KNU23060011 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 564/2023 í máli nr. KNU23060022 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 565/2023 í máli nr. KNU23060168 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 587/2023 í máli nr. KNU23040021 dags. 19. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 632/2023 í máli nr. KNU23070096 dags. 24. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 599/2023 í máli nr. KNU23070034 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 607/2023 í máli nr. KNU23060194 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 617/2023 í máli nr. KNU23060199 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 618/2023 í máli nr. KNU23060200 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 602/2023 í máli nr. KNU23080011 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 623/2023 í máli nr. KNU23040089 dags. 2. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 659/2023 í máli nr. KNU23060213 dags. 9. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 656/2023 í máli nr. KNU23070069 dags. 9. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 658/2023 í máli nr. KNU23070035 dags. 9. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 685/2023 í máli nr. KNU23040110 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 704/2023 í málum nr. KNU23080025 o.fl. dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 701/2023 í máli nr. KNU23080060 dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 671/2023 í máli nr. KNU23070072 dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 703/2023 í máli nr. KNU23090057 dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 709/2023 í máli nr. KNU2309010124 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 708/2023 í máli nr. KNU23090105 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 722/2023 í málum nr. KNU23090076 o.fl. dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 725/2023 í máli nr. KNU23090070 dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 724/2023 í málum nr. KNU23100127 o.fl. dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 721/2023 í málum nr. KNU23100070 o.fl. dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 734/2023 í málum nr. KNU23060101 o.fl. dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 733/2023 í máli nr. KNU23050076 dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 732/2023 í máli nr. KNU23040121 dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 746/2023 í máli nr. KNU23050048 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2024 í máli nr. KNU23100141 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2024 í máli nr. KNU23080103 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 48/2024 í máli nr. KNU23080089 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 22/2024 í máli nr. KNU23090100 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2024 í máli nr. KNU23100178 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2024 í máli nr. KNU23060073 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 63/2024 í máli nr. KNU23050030 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 62/2024 í máli nr. KNU23060051 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2024 í máli nr. KNU23080104 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2024 í málum nr. KNU23090008 o.fl. dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2024 í máli nr. KNU23080069 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2024 í málum nr. KNU23060126 o.fl. dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2024 í máli nr. KNU23090037 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2024 í máli nr. KNU23090056 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2024 í máli nr. KNU23090055 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2024 í máli nr. KNU23120073 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 145/2024 í málum nr. KNU23100175 o.fl. dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2024 í málum nr. KNU23060053 o.fl. dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2024 í máli nr. KNU23060160 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 149/2024 í máli nr. KNU23060003 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 155/2024 í málum nr. KNU23060041 o.fl. dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2024 í máli nr. KNU23050153 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2024 í máli nr. KNU23060059 dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2024 í málum nr. KNU23060107 o.fl. dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 203/2024 í máli nr. KNU23060063 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 205/2024 í máli nr. KNU23060008 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2024 í máli nr. KNU23050117 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2024 í málum nr. KNU23050078 o.fl. dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2024 í máli nr. KNU23060016 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 204/2024 í máli nr. KNU23100107 dags. 7. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 217/2024 í málum nr. KNU23090143 o.fl. dags. 7. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2024 í málum nr. KNU23110021 o.fl. dags. 8. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 287/2024 í málum nr. KNU23100109 o.fl. dags. 21. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 285/2024 í málum nr. KNU23060115 o.fl. dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 296/2024 í máli nr. KNU23060092 dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2024 í máli nr. KNU23100166 dags. 27. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2024 í málum nr. KNU23050131 o.fl. dags. 27. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 308/2024 í máli nr. KNU24030107 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2024 í máli nr. KNU23050090 dags. 5. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 381/2024 í málum nr. KNU24010098 o.fl. dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 391/2024 í máli nr. KNU23110051 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 399/2024 í máli nr. KNU23110005 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2024 í máli nr. KNU23070043 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 510/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 652/2024 í máli nr. KNU23060214 dags. 14. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 636/2024 í máli nr. KNU24010090 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 574/2024 í máli nr. KNU23060109 dags. 21. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 677/2024 dags. 27. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 696/2024 í málum nr. KNU23080014 o.fl. dags. 27. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 713/2024 í máli nr. KNU24020030 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 864/2024 í máli nr. KNU24030067 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 914/2024 í máli nr. KNU24060125 dags. 19. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 989/2024 í máli nr. KNU23120070 dags. 10. október 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1071/2024 í máli nr. KNU24030154 dags. 31. október 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 946/2024 dags. 1. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1117/2024 í málum nr. KNU24070043 o.fl. dags. 7. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1061/2024 í máli nr. KNU24070001 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1152/2024 í máli nr. KNU24060037 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1205/2024 í máli nr. KNU24070182 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1185/2024 í máli nr. KNU24080118 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1227/2024 í máli nr. KNU24080182 dags. 12. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1228/2024 í máli nr. KNU24080077 dags. 12. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1233/2024 í málum nr. KNU24090111 o.fl. dags. 12. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 63/2025 í málum nr. KNU24070241 o.fl. dags. 23. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 76/2025 í máli nr. KNU24090050 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2025 í máli nr. KNU24090170 dags. 13. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2025 í máli nr. KNU24110132 dags. 20. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 51/2021 dags. 23. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 62/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Landbúnaðarráðuneytið

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 1/2000 dags. 1. febrúar 2000[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 97/2018 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Lrú. 98/2018 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Lrú. 100/2018 dags. 16. janúar 2018[HTML]

Lrú. 134/2018 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Lrú. 144/2018 dags. 5. febrúar 2018[HTML]

Lrú. 178/2018 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Lrú. 177/2018 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Lrú. 138/2018 dags. 21. febrúar 2018 (Söluskáli á Seltjarnarnesi)[HTML]

Lrú. 196/2018 dags. 23. febrúar 2018[HTML]

Lrú. 202/2018 dags. 23. febrúar 2018[HTML]

Lrú. 258/2018 dags. 13. mars 2018[HTML]

Lrú. 268/2018 dags. 14. mars 2018[HTML]

Lrú. 189/2018 dags. 16. mars 2018[HTML]

Lrú. 295/2018 dags. 22. mars 2018[HTML]

Lrú. 294/2018 dags. 22. mars 2018[HTML]

Lrú. 296/2018 dags. 22. mars 2018[HTML]

Lrú. 299/2018 dags. 23. mars 2018[HTML]

Lrú. 298/2018 dags. 23. mars 2018[HTML]

Lrú. 357/2018 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Lrd. 76/2018 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Lrú. 371/2018 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Lrd. 9/2018 dags. 18. maí 2018 (Afsöguð haglabyssa)[HTML]

Lrú. 435/2018 dags. 23. maí 2018[HTML]

Lrd. 93/2018 dags. 8. júní 2018[HTML]

Lrú. 498/2018 dags. 19. júní 2018[HTML]

Lrd. 26/2018 dags. 26. júní 2018[HTML]

Lrú. 545/2018 dags. 3. júlí 2018[HTML]

Lrú. 579/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Lrú. 694/2018 dags. 4. september 2018[HTML]

Lrú. 696/2018 dags. 5. september 2018[HTML]

Lrú. 695/2018 dags. 5. september 2018[HTML]

Lrú. 706/2018 dags. 14. september 2018[HTML]

Lrd. 151/2018 dags. 14. september 2018[HTML]

Lrú. 63/2018 dags. 21. september 2018[HTML]

Lrd. 220/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Lrd. 75/2018 dags. 28. september 2018 (Sönnunarbyrði)[HTML]

Lrd. 188/2018 dags. 5. október 2018[HTML]

Lrú. 751/2018 dags. 9. október 2018[HTML]

Lrú. 760/2018 dags. 11. október 2018[HTML]

Lrd. 218/2018 dags. 12. október 2018[HTML]

Lrd. 210/2018 dags. 12. október 2018[HTML]

Lrd. 364/2018 dags. 19. október 2018[HTML]

Lrd. 114/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 832/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 205/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 852/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 880/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 15/2019 dags. 9. janúar 2019[HTML]

Lrú. 927/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Lrú. 74/2019 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Lrd. 363/2018 dags. 1. febrúar 2019 (Sakfelling 1. mgr. 194. gr. alm. hgl.)[HTML]

Lrd. 578/2018 dags. 8. febrúar 2019 (Rætt við barn)[HTML]
Á þessari stundu (1. mars 2019) liggja ekki fyrir upplýsingar um að málskotsbeiðni hafi verið send til Hæstaréttar.

K og M voru í sambúð og eignuðust barnið eftir sambúðarslit þeirra. Þau gerðu samkomulag árið 2007 um sameiginlega forsjá barnsins, að lögheimili þess yrði hjá K, og að M greiddi K eitt og hálft meðlag frá þeim degi. Samkomulagið var staðfest af sýslumanni. Enginn skriflegur samningur um umgengni var gerður.

M leitaði til sýslumanns í desember 2016 og krafðist breytingar á samkomulaginu þannig að hann færi einn með forsjá barnsins og greiðslu einfalds meðlags frá K. Sýslumaður vísaði málinu frá þar sem ekki náðist samkomulag milli K og M.

Í dómsmálinu kröfðust K og M óskiptrar forsjár en til vara að hún yrði sameiginleg með lögheimili hjá sér. Bæði gerðu kröfu um að dómstólar kvæðu á um inntak umgengninnar og um greiðslu meðlags af hendi hins.

Þau gerðu bráðabirgðasamkomulag um umgengni við barnið á meðan málið væri rekið fyrir dómstólum. Það hljóðaði upp á jafna umgengni og að barnið myndi eiga greið samskipti við hitt foreldrið á meðan umgengni stæði.

Héraðsdómur úrskurðaði, að kröfu M, til bráðabirgða að lögheimili barnsins yrði hjá honum og að K greiddi honum einfalt meðlag frá úrskurðardegi þar til endanlegur dómur lægi fyrir í málinu. Áður en sá úrskurður var kveðinn var fenginn sálfræðingur til þess að ræða við barnið um afstöðu þess til lögheimilis. Í fyrra viðtali sálfræðingsins við barnið lýsti það hversu leiðinlegt það væri að flytja stöðugt búferlum milli hótela vegna endurtekinna vandamála með myglu. Í seinna viðtalinu var barnið nýflutt inn í nýja íbúð og lýsti því létti og spenningi vegna þess. Barnið leit á báða foreldra sína sem trúnaðarmenn en ræði frekar við móður sína ef það er hrætt eða áhyggjufullt. Barnið var talið skýrt í afstöðu sinni um að það vildi frekar að faðir sinn færi með sín málefni en móðir og að það virðist öruggara í umsjá föður síns þar sem hann reiðist nær aldrei. Barnið kaus sveigjanleika þannig að það gæti hitt hvort foreldrið sem er þegar því hentaði og að umgengni væri sem jöfnust.

Dómkvaddur matsmaður var kallaður í héraði til að meta aðstæður, og skilaði í kjölfarið skýrslu þar sem K og M var lýst. Þá lagði matsmaðurinn persónuleikapróf fyrir barnið og komst að þeirri niðurstöðu að barnið sýndi sterkari og jákvæðari tilfinninga- og umönnunartengsl við föður sinn en móður. Einnig kom fram að barnið væri í nánum og miklum tengslum við föðurætt sína, en nánast hið andstæða varðandi móðurætt sína. Enn fremur var það mat matsmannsins að ekkert benti til annars en að barninu liði vel hjá föður sínum en teldi sig ekki nægilega öruggt hjá móður sinni. Í ljósi þessa taldi matsmaðurinn að viku/viku umgengni hentaði ekki þar sem annað hlutfall yrði betur til þess fallið að koma á meiri ró og festu. Umgengnin gæti, til að byrja með, verið löng helgi aðra hverja viku sem gæti svo þróast út í jafnari umgengni. Matsmaðurinn taldi báða foreldrana vera hæfa til að fara með forsjá en faðirinn væri hæfari.

Að mati héraðsdómara lá ekkert fyrir í málinu að K eða M hefði vísvitandi reynt að hafa áhrif á afstöðu barnsins til málsins en málareksturinn hefði samt óhjákvæmilegt haft slík áhrif. Þá var ekkert sem benti til þess að skoðun barnsins væri ekki sín eigin eða utanaðkomandi áhrif væru svo mikil að ekki væri hægt að byggja á henni.

K byggði málatilbúnað sinn á því að matsgerðin væri röng og byggði á röngum forsendum, en hafði fallið frá kröfu um yfirmat þar sem henni var synjað um gjafsókn vegna kostnaðar af yfirmatsgerð. K kom ekki með sannfærandi rök sem gæfu ástæðu til þess að efast um réttmæti þeirra upplýsinga sem matið byggði á.

M sakaði K um að tálma umgengni hans við barnið á tímabili. K neitaði sök þar sem ekki væri í gildi umgengnisamningur og að M hefði hitt barnið á því tímabili. Framburður lá fyrir dómi um að M hefði einungis hitt barnið tilviljanakennt í gegnum aðra á því tímabili. Samskiptum M við barnið hefði verið stjórnað af K á tímabilinu og þau hefðu verið lítil. Matsmaður taldi barnið hafa liðið illa hjá K á tímabilinu. Héraðsdómari taldi að líta yrði meðal annars til þessara atriða þar sem skylda foreldra væri að stuðla að umgengni við það foreldri sem væri ekki forsjárforeldri eða umgengnisforeldri, og að það gilti þrátt fyrir að ekki væri til staðar samkomulag um umgengni.

K sakaði M einnig um tálmun á umgengni en dómurinn taldi ekkert hafa komið fram sem styddi slíkar ásakanir.

Vísað var í að dómafordæmi lægju fyrir um að sameiginleg forsjá kæmi ekki til greina þegar annað foreldrið er talið hæfara, og vísað í nefndarálits vegna ákvæðis sem lögfest var með 13. gr. laga nr. 61/2012, er lögfesti heimild dómara til að dæma sameiginlega forsjá foreldra.

Héraðsdómur féllst því á kröfu M um að hann færi með óskipta forsjá barnsins. Af þeim ástæðum féllst hann einnig á kröfu M um að K myndi greiða honum meðlag. Þá kvað héraðsdómur einnig nánar um fyrirkomulag umgengninnar, og að hún yrði aðallega hjá M.

K áfrýjaði málinu til Landsréttar þar sem hún gerði sömu kröfur og í héraði. Við aðalmeðferð málsins féll hún hins vegar frá öllum dómkröfum fyrir Landsrétti utan greiðslu málskostnaðar. Hún gerði það eftir að sálfræðingur hafði verið fenginn til að kynna sér viðhorf barnsins að nýju og hafði gefið skýrslu um það við aðalmeðferð málsins.
Lrú. 141/2019 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 551/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Lrd. 484/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Lrú. 204/2019 dags. 22. mars 2019[HTML]

Lrd. 549/2018 dags. 29. mars 2019[HTML]

Lrú. 193/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Lrd. 511/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Lrd. 667/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Lrú. 312/2019 dags. 3. maí 2019[HTML]

Lrú. 277/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Lrd. 490/2018 dags. 14. júní 2019[HTML]

Lrd. 883/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]

Lrd. 882/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]

Lrd. 763/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]

Lrd. 614/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]

Lrú. 511/2019 dags. 9. júlí 2019[HTML]

Lrú. 540/2019 dags. 16. júlí 2019[HTML]

Lrú. 627/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Lrú. 577/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Lrú. 640/2019 dags. 19. september 2019[HTML]

Lrd. 782/2018 dags. 20. september 2019[HTML]

Lrd. 838/2018 dags. 27. september 2019[HTML]

Lrú. 646/2019 dags. 1. október 2019[HTML]

Lrd. 808/2018 dags. 11. október 2019[HTML]

Lrd. 804/2018 dags. 11. október 2019[HTML]

Lrú. 695/2019 dags. 22. október 2019[HTML]

Lrú. 700/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Lrú. 713/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Lrú. 708/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Lrú. 717/2019 dags. 29. október 2019[HTML]

Lrú. 721/2019 dags. 30. október 2019[HTML]

Lrd. 421/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 728/2019 dags. 4. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 742/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 764/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 767/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 532/2018 dags. 22. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 773/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 790/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 792/2019 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 220/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 105/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 806/2019 dags. 2. desember 2019[HTML]

Lrú. 803/2019 dags. 2. desember 2019[HTML]

Lrú. 842/2019 dags. 17. desember 2019[HTML]

Lrd. 260/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrd. 241/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrú. 868/2019 dags. 24. desember 2019[HTML]

Lrú. 768/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Lrú. 31/2020 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Lrd. 263/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 86/2020 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 272/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 115/2020 dags. 3. mars 2020[HTML]

Lrú. 114/2020 dags. 3. mars 2020[HTML]

Lrú. 169/2020 dags. 19. mars 2020[HTML]

Lrd. 291/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML]

Lrú. 214/2020 dags. 14. apríl 2020[HTML]

Lrú. 239/2020 dags. 17. apríl 2020[HTML]

Lrú. 267/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Lrú. 281/2020 dags. 8. maí 2020[HTML]

Lrú. 296/2020 dags. 15. maí 2020[HTML]

Lrd. 701/2019 dags. 22. maí 2020[HTML]

Lrd. 243/2019 dags. 5. júní 2020[HTML]

Lrú. 367/2020 dags. 18. júní 2020[HTML]

Lrú. 526/2020 dags. 9. september 2020[HTML]

Lrd. 430/2019 dags. 25. september 2020[HTML]

Lrú. 400/2020 dags. 5. október 2020[HTML]

Lrú. 559/2020 dags. 12. október 2020[HTML]

Lrd. 136/2019 dags. 16. október 2020[HTML]

Lrd. 134/2019 dags. 16. október 2020[HTML]

Lrd. 366/2020 dags. 16. október 2020[HTML]

Lrd. 698/2019 dags. 23. október 2020[HTML]

Lrd. 697/2019 dags. 23. október 2020[HTML]

Lrú. 596/2020 dags. 27. október 2020[HTML]

Lrd. 591/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Lrd. 453/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Lrd. 452/2019 dags. 30. október 2020 (Geymslur)[HTML]
Bruni átti sér stað í húsnæði fyrirtækis sem það nýtti til að leigja út geymslurými. Orsök brunans var bruni í nærliggjandi húsi sem barst svo yfir á téða fasteign, og ekki litið svo á að einhver sök hefði legið fyrir. Leigutakar gerðu kröfu á hendur leigusalanum um skaðabætur og miskabætur fyrir tjónið sem þau urðu fyrir.

Leyst var úr álitaefni hvort tiltekinn samningur teldist vera leigusamningur er félli undir gildissvið þjónustukaupalaga eða væri leigusamningur. Þurfti að fá úrlausn um þetta þar sem lög um þjónustukaup kváðu á um að seljandi þjónustu bæri ábyrgð á hlut sem væri í sinni vörslu, en ella hefðu eigendur verðmætanna sem í geymslunum voru borið þá áhættu.

Landsréttur leit svo á að geymslusamningurinn væri leigusamningur þar sem geymsla í skilningi þjónustukaupalaga næði yfir það að þjónustuveitandinn væri að geyma tiltekinn hlut, vitandi hver hluturinn væri, en ekki yfir tilvik þar sem mögulegt var að færa hluti inn og út að vild án aðkomu þjónustuveitandans. Áhættan hefði því verið borin af eigendum hlutanna en ekki leigusalanum. Varð niðurstaðan því sú að fyrirtækið var sýknað af bótakröfunum.
Lrd. 404/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Lrd. 838/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 657/2020 dags. 23. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 664/2020 dags. 24. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 589/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Lrd. 336/2019 dags. 27. nóvember 2020 (Öryggi í flugi)[HTML]

Lrú. 648/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 683/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Lrú. 682/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Lrú. 629/2020 dags. 10. desember 2020[HTML]

Lrd. 7/2020 dags. 11. desember 2020[HTML]

Lrd. 835/2019 dags. 18. desember 2020[HTML]

Lrd. 732/2019 dags. 21. desember 2020[HTML]

Lrd. 731/2019 dags. 21. desember 2020[HTML]

Lrd. 733/2019 dags. 21. desember 2020[HTML]

Lrú. 733/2020 dags. 29. desember 2020[HTML]

Lrú. 7/2021 dags. 11. janúar 2021[HTML]

Lrú. 28/2021 dags. 18. janúar 2021[HTML]

Lrú. 26/2021 dags. 18. janúar 2021[HTML]

Lrú. 38/2021 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Lrú. 14/2021 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Lrú. 46/2021 dags. 26. janúar 2021[HTML]

Lrú. 44/2021 dags. 26. janúar 2021[HTML]

Lrú. 746/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 596/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 102/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Lrú. 70/2021 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 268/2019 dags. 5. mars 2021[HTML]

Lrd. 34/2020 dags. 5. mars 2021[HTML]

Lrd. 72/2020 dags. 12. mars 2021[HTML]

Lrd. 253/2020 dags. 12. mars 2021[HTML]

Lrú. 162/2021 dags. 16. mars 2021[HTML]

Lrú. 163/2021 dags. 16. mars 2021[HTML]

Lrd. 680/2019 dags. 19. mars 2021[HTML]

Lrd. 678/2019 dags. 19. mars 2021[HTML]

Lrd. 739/2019 dags. 19. mars 2021[HTML]

Lrú. 194/2021 dags. 24. mars 2021[HTML]

Lrd. 148/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrú. 229/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML]

Lrú. 230/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML]

Lrú. 231/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML]

Lrú. 232/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML]

Lrú. 285/2021 dags. 10. maí 2021[HTML]

Lrd. 149/2020 dags. 21. maí 2021[HTML]

Lrú. 366/2021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Lrd. 198/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Lrd. 232/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrd. 35/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrú. 396/2021 dags. 21. júní 2021[HTML]

Lrú. 395/2021 dags. 21. júní 2021[HTML]

Lrd. 234/2020 dags. 23. júní 2021[HTML]

Lrú. 416/2021 dags. 25. júní 2021[HTML]

Lrú. 496/2021 dags. 30. júlí 2021[HTML]

Lrú. 529/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Lrú. 535/2021 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Lrú. 577/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Lrd. 226/2021 dags. 8. október 2021[HTML]

Lrú. 589/2021 dags. 8. október 2021[HTML]

Lrú. 636/2021 dags. 29. október 2021[HTML]

Lrú. 645/2021 dags. 1. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 105/2021 dags. 5. nóvember 2021 (Ítrekaðar stungutilraunir)[HTML]

Lrú. 671/2021 dags. 9. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 683/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 412/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 239/2021 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 692/2021 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 468/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 727/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Lrú. 728/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Lrd. 463/2020 dags. 3. desember 2021[HTML]

Lrd. 479/2020 dags. 3. desember 2021[HTML]

Lrd. 250/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 638/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 636/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 633/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 538/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrú. 785/2021 dags. 23. desember 2021[HTML]

Lrú. 801/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Lrú. 805/2021 dags. 4. janúar 2022[HTML]

Lrú. 8/2022 dags. 7. janúar 2022[HTML]

Lrd. 700/2020 dags. 21. janúar 2022[HTML]

Lrd. 628/2020 dags. 28. janúar 2022[HTML]

Lrd. 196/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML]

Lrú. 69/2022 dags. 4. febrúar 2022[HTML]

Lrú. 71/2022 dags. 7. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 659/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrú. 58/2022 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 726/2020 dags. 4. mars 2022[HTML]

Lrd. 149/2021 dags. 4. mars 2022[HTML]

Lrd. 470/2021 dags. 4. mars 2022[HTML]

Lrú. 116/2022 dags. 7. mars 2022[HTML]

Lrú. 95/2022 dags. 8. mars 2022[HTML]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML]

Lrd. 666/2020 dags. 11. mars 2022[HTML]

Lrd. 84/2021 dags. 11. mars 2022[HTML]

Lrú. 113/2022 dags. 16. mars 2022[HTML]

Lrú. 135/2022 dags. 16. mars 2022[HTML]

Lrú. 91/2022 dags. 18. mars 2022[HTML]

Lrd. 599/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 136/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 243/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 10/2021 dags. 13. maí 2022[HTML]

Lrú. 298/2022 dags. 13. maí 2022[HTML]

Lrú. 307/2022 dags. 17. maí 2022[HTML]

Lrd. 619/2020 dags. 20. maí 2022[HTML]

Lrú. 321/2022 dags. 24. maí 2022[HTML]

Lrd. 152/2021 dags. 27. maí 2022[HTML]

Lrú. 280/2022 dags. 27. maí 2022[HTML]

Lrú. 315/2022 dags. 30. maí 2022[HTML]

Lrd. 52/2022 dags. 3. júní 2022[HTML]

Lrd. 247/2021 dags. 10. júní 2022[HTML]

Lrd. 299/2021 dags. 13. júní 2022[HTML]

Lrú. 370/2022 dags. 13. júní 2022[HTML]

Lrd. 681/2020 dags. 16. júní 2022[HTML]

Lrd. 438/2020 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrd. 547/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrd. 48/2022 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrú. 296/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Lrú. 402/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Lrú. 435/2022 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Lrú. 449/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Lrú. 515/2022 dags. 12. ágúst 2022[HTML]

Lrú. 513/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Lrd. 274/2022 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Lrú. 564/2022 dags. 13. september 2022[HTML]

Lrú. 468/2022 dags. 27. september 2022[HTML]

Lrd. 764/2021 dags. 29. september 2022[HTML]

Lrú. 594/2022 dags. 3. október 2022[HTML]

Lrú. 603/2022 dags. 10. október 2022[HTML]

Lrd. 323/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 324/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 432/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 537/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 357/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 646/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 619/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Lrú. 688/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Lrú. 712/2022 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 718/2021 dags. 2. desember 2022[HTML]

Lrd. 546/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrd. 604/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrd. 606/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrd. 463/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrd. 464/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrú. 670/2022 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrú. 615/2022 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrd. 599/2021 dags. 16. desember 2022[HTML]

Lrd. 688/2021 dags. 27. janúar 2023[HTML]

Lrú. 74/2023 dags. 30. janúar 2023[HTML]

Lrd. 724/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 792/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 831/2022 dags. 10. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 84/2023 dags. 16. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 656/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 657/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 658/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 659/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 324/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 783/2021 dags. 3. mars 2023[HTML]

Lrú. 102/2023 dags. 10. mars 2023[HTML]

Lrú. 156/2023 dags. 10. mars 2023[HTML]

Lrd. 601/2021 dags. 17. mars 2023[HTML]

Lrd. 760/2021 dags. 24. mars 2023[HTML]

Lrú. 109/2023 dags. 27. mars 2023[HTML]

Lrú. 112/2023 dags. 27. mars 2023[HTML]

Lrú. 111/2023 dags. 27. mars 2023[HTML]

Lrú. 235/2023 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Lrú. 236/2023 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Lrú. 291/2023 dags. 2. maí 2023[HTML]

Lrú. 343/2023 dags. 9. maí 2023[HTML]

Lrd. 73/2022 dags. 12. maí 2023[HTML]

Lrú. 387/2023 dags. 19. maí 2023[HTML]

Lrú. 389/2023 dags. 24. maí 2023[HTML]

Lrd. 30/2022 dags. 26. maí 2023[HTML]

Lrd. 127/2022 dags. 26. maí 2023[HTML]

Lrú. 390/2023 dags. 1. júní 2023[HTML]

Lrú. 427/2023 dags. 6. júní 2023[HTML]

Lrd. 458/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]

Lrú. 454/2023 dags. 20. júní 2023[HTML]

Lrú. 438/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Lrd. 458/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrú. 418/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrú. 437/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrú. 211/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrú. 468/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Lrú. 531/2023 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Lrú. 539/2023 dags. 18. júlí 2023[HTML]

Lrú. 551/2023 dags. 24. júlí 2023[HTML]

Lrú. 617/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Lrú. 654/2023 dags. 19. september 2023[HTML]

Lrú. 651/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Lrd. 241/2022 dags. 6. október 2023[HTML]

Lrd. 211/2022 dags. 6. október 2023[HTML]

Lrd. 236/2022 dags. 27. október 2023[HTML]

Lrd. 448/2023 dags. 27. október 2023[HTML]

Lrd. 388/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 349/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 353/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 571/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrú. 770/2023 dags. 20. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 420/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Lrú. 805/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Lrú. 821/2023 dags. 1. desember 2023[HTML]

Lrú. 826/2023 dags. 4. desember 2023[HTML]

Lrú. 825/2023 dags. 4. desember 2023[HTML]

Lrú. 837/2023 dags. 5. desember 2023[HTML]

Lrd. 569/2022 dags. 8. desember 2023[HTML]

Lrd. 704/2022 dags. 15. desember 2023[HTML]

Lrd. 635/2022 dags. 15. desember 2023[HTML]

Lrú. 870/2023 dags. 18. desember 2023[HTML]

Lrú. 812/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Lrú. 908/2023 dags. 29. desember 2023[HTML]

Lrú. 906/2023 dags. 29. desember 2023[HTML]

Lrú. 10/2024 dags. 5. janúar 2024[HTML]

Lrú. 9/2024 dags. 5. janúar 2024[HTML]

Lrú. 8/2024 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Lrú. 15/2024 dags. 15. janúar 2024[HTML]

Lrd. 741/2022 dags. 19. janúar 2024[HTML]

Lrd. 460/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 674/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 636/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 113/2024 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 121/2024 dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 837/2022 dags. 1. mars 2024[HTML]

Lrd. 60/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrd. 82/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrd. 104/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrd. 64/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrd. 618/2022 dags. 15. mars 2024[HTML]

Lrd. 244/2023 dags. 22. mars 2024[HTML]

Lrú. 127/2024 dags. 22. mars 2024[HTML]

Lrú. 269/2024 dags. 5. apríl 2024[HTML]

Lrú. 638/2022 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrd. 636/2022 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrd. 52/2023 dags. 10. maí 2024[HTML]

Lrd. 143/2023 dags. 10. maí 2024[HTML]

Lrd. 583/2023 dags. 24. maí 2024[HTML]

Lrd. 240/2023 dags. 31. maí 2024[HTML]

Lrd. 357/2023 dags. 31. maí 2024[HTML]

Lrú. 444/2024 dags. 31. maí 2024[HTML]

Lrú. 424/2024 dags. 31. maí 2024[HTML]

Lrú. 443/2024 dags. 4. júní 2024[HTML]

Lrd. 289/2023 dags. 7. júní 2024[HTML]

Lrú. 475/2024 dags. 11. júní 2024[HTML]

Lrú. 476/2024 dags. 11. júní 2024[HTML]

Lrd. 398/2023 dags. 12. júní 2024[HTML]

Lrd. 216/2023 dags. 14. júní 2024[HTML]

Lrd. 888/2023 dags. 21. júní 2024[HTML]

Lrú. 573/2024 dags. 12. júlí 2024[HTML]

Lrú. 675/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Lrú. 598/2024 dags. 3. september 2024[HTML]

Lrú. 688/2024 dags. 9. september 2024[HTML]

Lrú. 712/2024 dags. 24. september 2024[HTML]

Lrú. 655/2024 dags. 30. september 2024[HTML]

Lrd. 266/2023 dags. 10. október 2024[HTML]

Lrú. 751/2024 dags. 15. október 2024[HTML]

Lrd. 471/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML]

Lrd. 456/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML]

Lrú. 836/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Lrú. 905/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Lrd. 492/2023 dags. 21. nóvember 2024[HTML]

Lrd. 638/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML]

Lrd. 363/2024 dags. 12. desember 2024[HTML]

Lrú. 1001/2024 dags. 17. desember 2024[HTML]

Lrú. 14/2025 dags. 10. janúar 2025[HTML]

Lrú. 34/2025 dags. 13. janúar 2025[HTML]

Lrd. 879/2023 dags. 16. janúar 2025[HTML]

Lrd. 588/2024 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Lrú. 56/2025 dags. 4. febrúar 2025[HTML]

Lrd. 333/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML]

Lrd. 689/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML]

Lrú. 91/2025 dags. 14. febrúar 2025[HTML]

Lrd. 402/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML]

Lrd. 535/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML]

Lrd. 848/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML]

Lrd. 100/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML]

Lrd. 878/2023 dags. 6. mars 2025[HTML]

Lrd. 615/2023 dags. 20. mars 2025[HTML]

Lrd. 901/2023 dags. 20. mars 2025[HTML]

Lrd. 551/2024 dags. 20. mars 2025[HTML]

Lrú. 164/2025 dags. 28. mars 2025[HTML]

Lrd. 239/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML]

Lrd. 159/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML]

Lrd. 86/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML]

Lrd. 98/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1893:315 í máli nr. 15/1892[PDF]

Lyrd. 1894:507 í máli nr. 27/1893[PDF]

Lyrd. 1898:511 í máli nr. 25/1897[PDF]

Lyrd. 1903:636 í máli nr. 25/1903[PDF]

Lyrd. 1913:186 í máli nr. 23/1913[PDF]

Lyrd. 1915:593 í máli nr. 59/1915[PDF]

Lyrd. 1917:219 í máli nr. 68/1916[PDF]

Fara á yfirlit

Mannanafnanefnd

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 62/2012 dags. 20. nóvember 2012 (Franzisca (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 32/2016 dags. 6. maí 2016 (Swanhildur (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 53/2016 dags. 3. júní 2016 (Cleopatra (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 98/2016 dags. 6. janúar 2017 (Hel (kvk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 65/2022 dags. 24. maí 2022 (Þórunnbjörg (kvk.))[HTML]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Dómur MDE Lawless gegn Írlandi (nr. 1) dags. 14. nóvember 1960 (332/57)[HTML]

Dómur MDE Lawless gegn Írlandi (nr. 3) dags. 1. júlí 1961 (332/57)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Hollandi dags. 18. september 1961 (1017/61)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 19. september 1961 (1127/61)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 19. september 1961 (1053/61)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 14. desember 1961 (968/61)[HTML]

Ákvörðun MNE Retimag S.A. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 16. desember 1961 (712/60)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 16. desember 1961 (914/60)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 16. desember 1961 (1151/61)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 19. desember 1961 (913/60)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 19. desember 1961 (1098/61)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 19. desember 1961 (1134/61)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 19. desember 1961 (1140/61)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 5. mars 1962 (1008/61)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 5. mars 1962 (1237/61)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 5. mars 1962 (1197/61)[HTML]

Ákvörðun MNE Isop gegn Austurríki dags. 8. mars 1962 (808/60)[HTML]

Ákvörðun MNE Koch gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 8. mars 1962 (1270/61)[HTML]

Ákvörðun MNE A. og Consorts gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 9. mars 1962 (899/60)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 10. mars 1962 (945/60)[HTML]

Ákvörðun MNE X. og Y. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 10. mars 1962 (1013/61)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 12. mars 1962 (1103/61)[HTML]

Dómur MDE De Becker gegn Belgíu dags. 27. mars 1962 (214/56)[HTML]

Ákvörðun MNE X. og Y. gegn Austurríki dags. 8. maí 1962 (900/60)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 24. september 1963 (1169/61)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 12. desember 1963 (1628/62)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 13. desember 1963 (1747/62)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 14. desember 1963 (1322/62)[HTML]

Ákvörðun MNE X. og The German Association Of Z. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 16. desember 1963 (1167/61)[HTML]

Ákvörðun MNE I. gegn Noregi dags. 17. desember 1963 (1468/62)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 18. desember 1963 (1918/63)[HTML]

Ákvörðun MNE De Buck og Koolen (1) gegn Belgíu dags. 18. desember 1963 (1420/62 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 18. desember 1963 (1488/62)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Svíþjóð dags. 2. mars 1964 (1739/62)[HTML]

Ákvörðun MNE Habitants D'Alsemberg, De Beersel, De Kraainem, D'Anvers og Environs, De Gand og Environs gegn Belgíu dags. 5. mars 1964 (1474/62 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Cinquante-Sept Habitants De Louvain og Des Environs De Cette Ville gegn Belgíu dags. 5. mars 1964 (1994/63)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 6. mars 1964 (2038/63)[HTML]

Ákvörðun MNE Wemhoff gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 2. júlí 1964 (2122/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 4. júlí 1964 (1593/62)[HTML]

Ákvörðun MNE N.M. gegn Austurríki dags. 6. júlí 1964 (1936/63)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 7. júlí 1964 (2137/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 8. júlí 1964 (2077/63)[HTML]

Ákvörðun MNE Ernst Stögmüller gegn Austurríki dags. 1. október 1964 (1602/62)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 2. október 1964 (1931/63)[HTML]

Ákvörðun MNE Mme X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 2. október 1964 (2169/64 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Wiechert gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 3. nóvember 1964 (1404/62)[HTML]

Ákvörðun MNE Habitants De La Région Des Fourons gegn Belgíu dags. 15. desember 1964 (2209/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 16. desember 1964 (1731/62)[HTML]

Ákvörðun MNE Matznetter gegn Austurríki dags. 16. desember 1964 (2178/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 1. október 1965 (2145/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Hollandi dags. 13. desember 1965 (1983/63)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Danmörku dags. 14. desember 1965 (2518/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Hollandi dags. 14. desember 1965 (2065/63)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 15. desember 1965 (1860/63)[HTML]

Ákvörðun MNE Poerschke gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 17. desember 1965 (2120/64)[HTML]

Ákvörðun MNE Binet gegn Belgíu dags. 14. febrúar 1966 (2208/64)[HTML]

Ákvörðun MNE Poerschke gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 14. febrúar 1966 (2120/64)[HTML]

Ákvörðun MNE Köplinger gegn Austurríki dags. 29. mars 1966 (1850/63)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 30. mars 1966 (2646/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Hollandi dags. 1. apríl 1966 (2621/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 23. maí 1966 (1794/63)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 23. maí 1966 (2516/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 14. júlí 1966 (2547/65)[HTML]

Ákvörðun MNE K.H.C. gegn Bretlandi dags. 7. október 1966 (2749/66)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Þýskalandi dags. 16. desember 1966 (2413/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Þýskalandi dags. 17. desember 1966 (2116/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Hollandi dags. 6. febrúar 1967 (2290/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Íslandi dags. 6. febrúar 1967 (2525/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 6. febrúar 1967 (1873/63)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Þýskalandi dags. 6. febrúar 1967 (2566/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Svíþjóð dags. 7. febrúar 1967 (2358/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Þýskalandi dags. 7. febrúar 1967 (2375/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 10. febrúar 1967 (2300/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 11. febrúar 1967 (2370/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Noregi dags. 3. apríl 1967 (2369/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 3. apríl 1967 (2676/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Þýskalandi dags. 3. apríl 1967 (2113/64)[HTML]

Ákvörðun MNE Kurtz og Seltmann gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 4. apríl 1967 (2707/66)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 6. apríl 1967 (2339/64)[HTML]

Ákvörðun MNE Delcourt gegn Belgíu dags. 6. apríl 1967 (2689/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 7. apríl 1967 (2432/65)[HTML]

Ákvörðun MNE De Wilde, Ooms og Versyp gegn Belgíu dags. 7. apríl 1967 (4231/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Þýskalandi dags. 7. apríl 1967 (2366/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Þýskalandi dags. 7. apríl 1967 (2412/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 7. apríl 1967 (2472/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Þýskalandi dags. 7. apríl 1967 (2863/66)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Þýskalandi dags. 7. apríl 1967 (3040/67)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 8. apríl 1967 (2046/63)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 8. apríl 1967 (2942/66)[HTML]

Ákvörðun MNE A., B., C., og D. gegn Bretlandi dags. 29. maí 1967 (3039/67)[HTML]

Ákvörðun MNE Wiener Stadtische Wechselseitige Versicherungsanstalt gegn Austurríki dags. 30. maí 1967 (2076/63)[HTML]

Ákvörðun MNE Dr. X. gegn Austurríki dags. 30. maí 1967 (2278/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 30. maí 1967 (2742/66)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Þýskalandi dags. 30. maí 1967 (2694/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Hollandi dags. 31. maí 1967 (2988/66)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 31. maí 1967 (2322/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Þýskalandi dags. 31. maí 1967 (2279/64)[HTML]

Ákvörðun MNE K.H.W. gegn Þýskalandi dags. 31. maí 1967 (2868/66)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 1. júní 1967 (2291/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Þýskalandi dags. 1. júní 1967 (2499/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 10. júlí 1967 (2457/65)[HTML]

Ákvörðun MNE K.H.C. gegn Bretlandi dags. 11. júlí 1967 (2749/66)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 2. október 1967 (3053/67)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 5. október 1967 (2428/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X., Y., Z., V., W. gegn Bretlandi dags. 15. desember 1967 (3325/67)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 15. desember 1967 (2552/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 15. desember 1967 (2580/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. og Y gegn Austurríki dags. 18. desember 1967 (2854/66)[HTML]

Ákvörðun MNE R.F. og A.F. gegn Bretlandi dags. 19. desember 1967 (3034/67)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 20. desember 1967 (3011/67)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 6. febrúar 1968 (2568/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Hollandi dags. 6. febrúar 1968 (2648/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 6. febrúar 1968 (2822/66)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 6. febrúar 1968 (3139/67)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Svíþjóð dags. 7. febrúar 1968 (3071/67)[HTML]

Ákvörðun MNE Lewy gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 7. febrúar 1968 (3064/67)[HTML]

Ákvörðun MNE X. & Co. (England) Ltd gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 7. febrúar 1968 (3147/67)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 1. apríl 1968 (2606/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 1. apríl 1968 (2699/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 1. apríl 1968 (3051/67)[HTML]

Ákvörðun MNE Soltikow gegn Þýskalandi dags. 5. apríl 1968 (2257/64)[HTML]

Ákvörðun MNE Twenty-One Detained Persons gegn Þýskalandi dags. 6. apríl 1968 (3134/67 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 30. maí 1968 (3001/66)[HTML]

Dómur MDE Neumeister gegn Austurríki dags. 27. júní 1968 (1936/63)[HTML]

Dómur MDE Wemhoff gegn Þýskalandi dags. 27. júní 1968 (2122/64)[HTML]

Ákvörðun MNE G.S. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 16. júlí 1968 (2804/66)[HTML]

Ákvörðun MNE M.R. gegn Austurríki dags. 18. júlí 1968 (2614/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 19. júlí 1968 (3075/67)[HTML]

Ákvörðun MNE W., X., Y. og Z. gegn Bretlandi dags. 19. júlí 1968 (3435/67 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 19. júlí 1968 (2465/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 19. júlí 1968 (3110/67)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 30. september 1968 (3141/67)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 2. október 1968 (3151/67)[HTML]

Ákvörðun MNE Habitants De Leeuw-St. Pierre gegn Belgíu dags. 16. desember 1968 (2333/64)[HTML]

Ákvörðun MNE Vanden Berghe gegn Belgíu dags. 16. desember 1968 (2924/66)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 4. febrúar 1969 (3245/67)[HTML]

Ákvörðun MNE W.R. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 4. febrúar 1969 (3376/67)[HTML]

Ákvörðun MNE K.H.C. gegn Bretlandi dags. 5. febrúar 1969 (3457/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 5. febrúar 1969 (3485/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 6. febrúar 1969 (3374/67)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe X., W. og Z. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 6. febrúar 1969 (2717/66)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 16. maí 1969 (3860/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 16. maí 1969 (3593/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 21. maí 1969 (2758/66)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 22. maí 1969 (2795/66)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 22. maí 1969 (2857/66)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 22. maí 1969 (3266/67)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 1. október 1969 (3911/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 4. október 1969 (3505/68)[HTML]

Dómur MDE Stögmüller gegn Austurríki dags. 10. nóvember 1969 (1602/62)[HTML]

Dómur MDE Matznetter gegn Austurríki dags. 10. nóvember 1969 (2178/64)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 12. desember 1969 (3937/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 15. desember 1969 (3852/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Hollandi dags. 15. desember 1969 (3894/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 15. desember 1969 (3566/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 15. desember 1969 (3745/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 15. desember 1969 (3771/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 15. desember 1969 (3781/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. og Y. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 15. desember 1969 (3873/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 17. desember 1969 (4162/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Svíþjóð dags. 18. desember 1969 (3916/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 19. desember 1969 (2840/66)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 19. desember 1969 (2932/66)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 19. desember 1969 (3637/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 19. desember 1969 (3819/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 19. desember 1969 (3843/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 2. janúar 1970 (3925/69)[HTML]

Dómur MDE Delcourt gegn Belgíu dags. 17. janúar 1970 (2689/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 2. febrúar 1970 (3898/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 2. febrúar 1970 (4042/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 2. febrúar 1970 (3747/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 2. febrúar 1970 (3775/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 2. febrúar 1970 (3863/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 2. febrúar 1970 (4314/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 3. febrúar 1970 (4072/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 4. febrúar 1970 (3651/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 4. febrúar 1970 (3603/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Hollandi dags. 5. febrúar 1970 (3692/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 5. febrúar 1970 (3973/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. og Z. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 5. febrúar 1970 (3897/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Írlandi dags. 6. febrúar 1970 (3717/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 6. febrúar 1970 (3948/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 1. apríl 1970 (4445/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 26. maí 1970 (4436/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Svíþjóð dags. 13. júlí 1970 (3788/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 13. júlí 1970 (4212/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 13. júlí 1970 (4280/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 13. júlí 1970 (4291/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 13. júlí 1970 (4185/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 14. júlí 1970 (4078/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Noregi dags. 16. júlí 1970 (3444/67)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 22. júlí 1970 (3898/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Írlandi dags. 24. júlí 1970 (4125/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Noregi dags. 24. júlí 1970 (4210/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 24. júlí 1970 (4459/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 24. júlí 1970 (4260/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 24. júlí 1970 (4274/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 5. október 1970 (4254/69)[HTML]

Ákvörðun MNE A.V. gegn Austurríki dags. 5. október 1970 (4465/70)[HTML]

Dómur MDE De Wilde, Ooms og Versyp gegn Belgíu dags. 18. nóvember 1970 (2832/66 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Danmörku dags. 14. desember 1970 (4279/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 14. desember 1970 (3780/68)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 14. desember 1970 (3923/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 14. desember 1970 (4300/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Írlandi dags. 1. febrúar 1971 (4125/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Danmörku dags. 1. febrúar 1971 (4311/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 1. febrúar 1971 (4284/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 2. febrúar 1971 (4372/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 3. febrúar 1971 (4220/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 3. febrúar 1971 (4607/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 4. febrúar 1971 (4254/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 4. febrúar 1971 (4324/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Hollandi dags. 4. febrúar 1971 (4566/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 5. febrúar 1971 (4040/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 5. febrúar 1971 (4583/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Lúxemborg dags. 5. febrúar 1971 (4519/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 29. mars 1971 (4066/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 29. mars 1971 (4002/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 30. mars 1971 (4451/70)[HTML]

Ákvörðun MNE Kaiser gegn Austurríki dags. 2. apríl 1971 (4459/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 2. apríl 1971 (4763/71)[HTML]

Ákvörðun MNE E.R. gegn Austurríki dags. 24. maí 1971 (3245/67)[HTML]

Ákvörðun MNE S.L. gegn Svíþjóð dags. 24. maí 1971 (4475/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 24. maí 1971 (4511/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 24. maí 1971 (4502/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 24. maí 1971 (4349/70)[HTML]

Dómur MDE De Wilde, Ooms og Versyp gegn Belgíu dags. 18. júní 1971 (2832/66 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 12. júlí 1971 (4080/69)[HTML]

Ákvörðun MNE H.H. gegn Austurríki dags. 14. júlí 1971 (4517/70)[HTML]

Dómur MDE Ringeisen gegn Austurríki (efnisdómur) dags. 16. júlí 1971 (2614/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 19. júlí 1971 (4534/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Hollandi dags. 20. júlí 1971 (4130/69)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 23. júlí 1971 (4523/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 15. desember 1971 (4930/71)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 15. desember 1971 (5012/71)[HTML]

Dómur MDE De Wilde, Ooms og Versyp gegn Belgíu (50. gr.) dags. 10. mars 1972 (2832/66 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 20. mars 1972 (4625/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 21. mars 1972 (4618/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 22. mars 1972 (4622/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 22. mars 1972 (4982/71)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 23. mars 1972 (5076/71)[HTML]

Ákvörðun MNE X. og Y. gegn Bretlandi dags. 23. mars 1972 (5459/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Hollandi dags. 24. mars 1972 (4962/71)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 31. maí 1972 (5399/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 31. maí 1972 (4738/71)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 1. júní 1972 (4428/70)[HTML]

Dómur MDE Ringeisen gegn Austurríki (50. gr.) dags. 22. júní 1972 (2614/65)[HTML]

Ákvörðun MNE J.J.M. gegn Bretlandi dags. 3. október 1972 (4681/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 3. október 1972 (5301/71)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 5. október 1972 (5212/71)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 5. október 1972 (4984/71)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 14. desember 1972 (5327/71)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 14. desember 1972 (5532/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 14. desember 1972 (5608/72)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Ítalíu og Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 14. desember 1972 (5078/71)[HTML]

Ákvörðun MNE V.K. og A.K. gegn Danmörku dags. 16. desember 1972 (5095/71)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 19. desember 1972 (4933/71)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Danmörku dags. 5. febrúar 1973 (5132/71)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Svíþjóð dags. 5. febrúar 1973 (5525/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Svíþjóð dags. 8. febrúar 1973 (5258/71)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 2. apríl 1973 (4741/71)[HTML]

Ákvörðun MNE Donnelly o.fl. gegn Bretlandi dags. 5. apríl 1973 (5577/72 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE C.J.M.E., J.C.D. og W.A.C.S. gegn Hollandi dags. 29. maí 1973 (5100/71 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 31. maí 1973 (5560/72)[HTML]

Dómur MDE Ringeisen gegn Austurríki (túlkun) dags. 23. júní 1973 (2614/65)[HTML]

Ákvörðun MNE X. og Y. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 9. júlí 1973 (5713/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 10. júlí 1973 (5479/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 11. júlí 1973 (6038/73)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 16. júlí 1973 (5492/72)[HTML]

Ákvörðun MNE Mellin gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 16. júlí 1973 (5765/72)[HTML]

Ákvörðun MNE Mr. og Mrs. X. gegn Bretlandi dags. 18. júlí 1973 (4991/71)[HTML]

Ákvörðun MNE X. og Y. gegn Bretlandi dags. 11. október 1973 (5302/71)[HTML]

Ákvörðun MNE Amekrane o.fl. gegn le Bretlandi dags. 11. október 1973 (5961/72)[HTML]

Ákvörðun MNE D.G.P.N.V. gegn Hollandi dags. 12. október 1973 (5178/71)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 12. október 1973 (5877/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 18. desember 1973 (5560/72)[HTML]

Ákvörðun MNE Mrs. X. gegn Hollandi dags. 18. desember 1973 (5763/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Írlandi dags. 18. desember 1973 (5913/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 1. apríl 1974 (4653/70)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 5. apríl 1974 (5777/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 5. apríl 1974 (5495/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 3. maí 1974 (4649/70)[HTML]

Dómur MDE Neumeister gegn Austurríki (50. gr.) dags. 7. maí 1974 (1936/63)[HTML]

Ákvörðun MNE I.B. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 24. maí 1974 (6242/73)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Hollandi dags. 27. maí 1974 (6225/73)[HTML]

Ákvörðun MNE M.B. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 29. maí 1974 (5874/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 30. maí 1974 (5416/72)[HTML]

Ákvörðun MNE 16 Austrian Communes (1) og Some Of Their Councillors gegn Austurríki dags. 31. maí 1974 (5767/72 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 8. júlí 1974 ()[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 8. júlí 1974 (5852/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 8. júlí 1974 (5348/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Belgíu dags. 8. júlí 1974 (6149/73)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 17. júlí 1974 (5916/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 18. júlí 1974 (5712/72)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Anonyme X. gegn Belgíu dags. 18. júlí 1974 (6173/73)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 18. júlí 1974 (5620/72)[HTML]

Ákvörðun MNE X. og Y. gegn Bretlandi dags. 19. júlí 1974 (5775/72 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE H.H. gegn Austurríki dags. 5. október 1974 (5523/72)[HTML]

Ákvörðun Ráðherranefnd Evrópuráðsins Hätti gegn Þýskalandi dags. 5. október 1974 (6181/73)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Austurríki dags. 7. október 1974 (5498/72)[HTML]

Dómur MDE Golder gegn Bretlandi dags. 21. febrúar 1975 (4451/70)[HTML]

Dómur MDE National Union Of Belgian Police gegn Belgíu dags. 27. október 1975 (4464/70)[HTML]

Dómur MDE Schmidt og Dahlström gegn Svíþjóð dags. 6. febrúar 1976 (5589/72)[HTML]

Dómur MDE Swedish Engine Drivers' Union gegn Svíþjóð dags. 6. febrúar 1976 (5614/72)[HTML]

Dómur MDE Engel o.fl. gegn Hollandi dags. 8. júní 1976 (5100/71 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Engel o.fl. gegn Hollandi (50. gr.) dags. 23. nóvember 1976 (5100/71 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kjeldsen, Busk Madsen og Pedersen gegn Danmörku dags. 7. desember 1976 (5095/71 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Handyside gegn Bretlandi dags. 7. desember 1976 (5493/72)[HTML]

Dómur MDE Ireland gegn Bretlandi dags. 18. janúar 1978 (5310/71)[HTML]

Dómur MDE Tyrer gegn Bretlandi dags. 25. apríl 1978 (5856/72)[HTML]

Dómur MDE König gegn Þýskalandi dags. 28. júní 1978 (6232/73)[HTML]

Dómur MDE Klass o.fl. gegn Þýskalandi dags. 6. september 1978 (5029/71)[HTML]

Dómur MDE Luedicke, Belkacem og Koç gegn Þýskalandi dags. 28. nóvember 1978 (6210/73 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE The Sunday Times gegn Bretlandi dags. 26. apríl 1979 (6538/74)[HTML]

Dómur MDE Marckx gegn Belgíu dags. 13. júní 1979 (6833/74)[HTML]

Dómur MDE Airey gegn Írlandi dags. 9. október 1979 (6289/73)[HTML]

Dómur MDE Winterwerp gegn Hollandi dags. 24. október 1979 (6301/73)[HTML]

Dómur MDE Schiesser gegn Sviss dags. 4. desember 1979 (7710/76)[HTML]

Dómur MDE Deweer gegn Belgíu dags. 27. febrúar 1980 (6903/75)[HTML]

Dómur MDE Luedicke, Belkacem og Koç gegn Þýskalandi (50. gr.) dags. 10. mars 1980 (6210/73 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE König gegn Þýskalandi (50. gr.) dags. 10. mars 1980 (6232/73)[HTML]

Dómur MDE Artico gegn Ítalíu dags. 13. maí 1980 (6694/74)[HTML]

Dómur MDE Guzzardi gegn Ítalíu dags. 6. nóvember 1980 (7367/76)[HTML]

Dómur MDE Van Oosterwijck gegn Belgíu dags. 6. nóvember 1980 (7654/76)[HTML]

Dómur MDE The Sunday Times gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 6. nóvember 1980 (6538/74)[HTML]

Dómur MDE Airey gegn Írlandi (50. gr.) dags. 6. febrúar 1981 (6289/73)[HTML]

Dómur MDE Buchholz gegn Þýskalandi dags. 6. maí 1981 (7759/77)[HTML]

Dómur MDE Le Compte, Van Leuven og De Meyere gegn Belgíu dags. 23. júní 1981 (6878/75 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Young, James og Webster gegn Bretlandi dags. 13. ágúst 1981 (7601/76 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dudgeon gegn Bretlandi dags. 22. október 1981 (7525/76)[HTML]

Dómur MDE X gegn Bretlandi dags. 5. nóvember 1981 (7215/75)[HTML]

Dómur MDE Winterwerp gegn Hollandi (50. gr.) dags. 27. nóvember 1981 (6301/73)[HTML]

Dómur MDE Campbell og Cosans gegn Bretlandi dags. 25. febrúar 1982 (7511/76 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Adolf gegn Austurríki dags. 26. mars 1982 (8269/78)[HTML]

Dómur MDE Van Droogenbroeck gegn Belgíu dags. 24. júní 1982 (7906/77)[HTML]

Dómur MDE Eckle gegn Þýskalandi dags. 15. júlí 1982 (8130/78)[HTML]

Dómur MDE Sporrong og Lönnroth gegn Svíþjóð dags. 23. september 1982 (7151/75 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Piersack gegn Belgíu dags. 1. október 1982 (8692/79)[HTML]

Dómur MDE Le Compte, Van Leuven og De Meyere gegn Belgíu (50. gr.) dags. 18. október 1982 (6878/75 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE X gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 18. október 1982 (7215/75)[HTML]

Dómur MDE Young, James og Webster gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 18. október 1982 (7601/76 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Foti o.fl. gegn Ítalíu dags. 10. desember 1982 (7604/76 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Corigliano gegn Ítalíu dags. 10. desember 1982 (8304/78)[HTML]

Dómur MDE Albert og Le Compte gegn Belgíu dags. 10. febrúar 1983 (7299/75 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dudgeon gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 24. febrúar 1983 (7525/76)[HTML]

Dómur MDE Campbell og Cosans gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 22. mars 1983 (7511/76 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Silver o.fl. gegn Bretlandi dags. 25. mars 1983 (5947/72 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Minelli gegn Sviss dags. 25. mars 1983 (8660/79)[HTML]

Dómur MDE Pakelli gegn Þýskalandi dags. 25. apríl 1983 (8398/78)[HTML]

Dómur MDE Van Droogenbroeck gegn Belgíu (50. gr.) dags. 25. apríl 1983 (7906/77)[HTML]

Dómur MDE Eckle gegn Þýskalandi (50. gr.) dags. 21. júní 1983 (8130/78)[HTML]

Dómur MDE Zimmermann og Steiner gegn Sviss dags. 13. júlí 1983 (8737/79)[HTML]

Dómur MDE Silver o.fl. gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 24. október 1983 (5947/72 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Albert og Le Compte gegn Belgíu (50. gr.) dags. 24. október 1983 (7299/75 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Foti o.fl. gegn Ítalíu (50. gr.) dags. 21. nóvember 1983 (7604/76 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Van Der Mussele gegn Belgíu dags. 23. nóvember 1983 (8919/80)[HTML]

Dómur MDE Pretto o.fl. gegn Ítalíu dags. 8. desember 1983 (7984/77)[HTML]

Dómur MDE Axen gegn Þýskalandi dags. 8. desember 1983 (8273/78)[HTML]

Dómur MDE Öztürk gegn Þýskalandi dags. 21. febrúar 1984 (8544/79)[HTML]

Dómur MDE Sutter gegn Sviss dags. 22. febrúar 1984 (8209/78)[HTML]

Dómur MDE Luberti gegn Ítalíu dags. 23. febrúar 1984 (9019/80)[HTML]

Dómur MDE Goddi gegn Ítalíu dags. 9. apríl 1984 (8966/80)[HTML]

Dómur MDE De Jong, Baljet og Van Den Brink gegn Hollandi dags. 22. maí 1984 (8805/79 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Van Der Sluijs, Zuiderveld og Klappe gegn Hollandi dags. 22. maí 1984 (9362/81 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Duinhof og Duijf gegn Hollandi dags. 22. maí 1984 (9626/81 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Campbell og Fell gegn Bretlandi dags. 28. júní 1984 (7819/77 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Guincho gegn Portúgal dags. 10. júlí 1984 (8990/80)[HTML]

Dómur MDE Malone gegn Bretlandi dags. 2. ágúst 1984 (8691/79)[HTML]

Dómur MDE Skoogström gegn Svíþjóð dags. 2. október 1984 (8582/79)[HTML]

Dómur MDE Sramek gegn Austurríki dags. 22. október 1984 (8790/79)[HTML]

Dómur MDE Öztürk gegn Þýskalandi (50. gr.) dags. 23. október 1984 (8544/79)[HTML]

Dómur MDE Mcgoff gegn Svíþjóð dags. 26. október 1984 (9017/80)[HTML]

Dómur MDE De Cubber gegn Belgíu dags. 26. október 1984 (9186/80)[HTML]

Dómur MDE Piersack gegn Belgíu (50. gr.) dags. 26. október 1984 (8692/79)[HTML]

Dómur MDE Rasmussen gegn Danmörku dags. 28. nóvember 1984 (8777/79)[HTML]

Dómur MDE Sporrong og Lönnroth gegn Svíþjóð dags. 18. desember 1984 (7151/75 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Colozza gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 1985 (9024/80)[HTML]

Dómur MDE Rubinat gegn Ítalíu dags. 12. febrúar 1985 (9317/81)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi og Írlandi dags. 4. mars 1985 (9837/82)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Bretlandi og Írlandi dags. 7. mars 1985 (9839/82)[HTML]

Dómur MDE Barthold gegn Þýskalandi dags. 25. mars 1985 (8734/79)[HTML]

Dómur MDE X og Y gegn Hollandi dags. 26. mars 1985 (8978/80)[HTML]

Dómur MDE Malone gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 26. apríl 1985 (8691/79)[HTML]

Dómur MDE Bönisch gegn Austurríki dags. 6. maí 1985 (8658/79)[HTML]

Dómur MDE Abdulaziz, Cabales og Balkandali gegn Bretlandi dags. 28. maí 1985 (9214/80 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ashingdane gegn Bretlandi dags. 28. maí 1985 (8225/78)[HTML]

Dómur MDE Vallon gegn Ítalíu dags. 3. júní 1985 (9621/81)[HTML]

Dómur MDE Can gegn Austurríki dags. 30. september 1985 (9300/81)[HTML]

Dómur MDE Benthem gegn Hollandi dags. 23. október 1985 (8848/80)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Svíþjóð dags. 20. janúar 1986 (10801/84)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 24. janúar 1986 (11864/85)[HTML]

Dómur MDE Barthold gegn Þýskalandi (50. gr.) dags. 31. janúar 1986 (8734/79)[HTML]

Dómur MDE James o.fl. gegn Bretlandi dags. 21. febrúar 1986 (8793/79)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Svíþjóð dags. 3. mars 1986 (11315/84)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn Írlandi dags. 3. mars 1986 (11446/85)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Bretlandi dags. 3. mars 1986 (11465/85)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 3. mars 1986 (11517/85)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Bretlandi dags. 3. mars 1986 (11732/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Stoyanov gegn Sviss dags. 3. mars 1986 (10950/84)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn l'Spáni dags. 3. mars 1986 (11227/84)[HTML]

Ákvörðun MNE S.G. gegn l'Spáni dags. 3. mars 1986 (11351/85)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn Þýskalandi dags. 3. mars 1986 (11000/84)[HTML]

Ákvörðun MNE I. gegn Ítalíu dags. 3. mars 1986 (11381/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Hogben gegn Bretlandi dags. 3. mars 1986 (11653/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Stevens gegn Bretlandi dags. 3. mars 1986 (11674/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Zengin gegn Þýskalandi dags. 4. mars 1986 (10551/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Ireland gegn the United Kingdom where degrading treatment was dags. 4. mars 1986 (11208/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Andersson gegn Svíþjóð dags. 4. mars 1986 (11776/85)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Lúxemborg dags. 5. mars 1986 (11502/85)[HTML]

Ákvörðun MNE C. o.fl. gegn Belgíu dags. 5. mars 1986 (10405/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Harabi gegn Hollandi dags. 5. mars 1986 (10798/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Akdogan gegn Þýskalandi dags. 5. mars 1986 (11394/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Kayhan gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 10. mars 1986 (11585/85)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn Sviss dags. 11. mars 1986 (11866/85)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 12. mars 1986 (10386/83)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Frakklandi dags. 12. mars 1986 (10073/82)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 12. mars 1986 (9182/80)[HTML]

Ákvörðun MNE I. gegn Austurríki dags. 13. mars 1986 (10215/82)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Bretlandi dags. 13. mars 1986 (10869/84)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Írlandi dags. 13. mars 1986 (11305/84)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 13. mars 1986 (10928/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Vereniging Rechtswinkels Utrecht gegn Hollandi dags. 13. mars 1986 (11308/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Prince gegn Bretlandi dags. 13. mars 1986 (11456/85)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 14. mars 1986 (11739/85)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Sviss dags. 14. apríl 1986 (11933/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Salabiaku gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1986 (10519/83)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Þýskalandi dags. 1. maí 1986 (11626/85)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Þýskalandi dags. 5. maí 1986 (11203/84)[HTML]

Ákvörðun MNE J. gegn Danmörku dags. 5. maí 1986 (11349/85)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Sviss dags. 5. maí 1986 (11263/84)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 5. maí 1986 (11215/84)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 5. maí 1986 (11369/85)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 5. maí 1986 (11403/85)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Bretlandi dags. 6. maí 1986 (11616/85)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Hollandi dags. 6. maí 1986 (11618/85)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Hollandi dags. 6. maí 1986 (11619/85)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 6. maí 1986 (11606/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Mellacher og Another, Mölk o.fl. og Weiss-Tessbach og Another gegn Austurríki dags. 8. maí 1986 (10522/83 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Hollandi dags. 9. maí 1986 (11733/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Linde gegn Svíþjóð dags. 9. maí 1986 (11628/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.-N. gegn Sviss dags. 9. maí 1986 (12102/86)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Bretlandi dags. 12. maí 1986 (9618/81)[HTML]

Ákvörðun MNE M.P. ; o.fl. gegn Bretlandi dags. 12. maí 1986 (10560/83)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Frakklandi dags. 12. maí 1986 (9981/82)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 12. maí 1986 (9701/82)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Frakklandi dags. 12. maí 1986 (10291/83)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Bretlandi dags. 12. maí 1986 (10427/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Wallace-Jones gegn Bretlandi dags. 12. maí 1986 (10782/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Blay gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 12. maí 1986 (10865/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Confederation Des Syndicats Medicaux Francais og Federation Nationale Des Infirmiers gegn Frakklandi dags. 12. maí 1986 (10983/84)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Bretlandi dags. 13. maí 1986 (11016/84)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Svíþjóð dags. 13. maí 1986 (11121/84)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Frakklandi dags. 13. maí 1986 (11138/84)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Bretlandi dags. 13. maí 1986 (11413/85)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Bretlandi dags. 13. maí 1986 (11516/85)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Hollandi dags. 13. maí 1986 (11569/85)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Bretlandi dags. 13. maí 1986 (11617/85)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Ítalíu dags. 13. maí 1986 (11165/84)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Frakklandi dags. 13. maí 1986 (11297/84)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Svíþjóð dags. 13. maí 1986 (11326/85)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Svíþjóð dags. 13. maí 1986 (11327/85)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 13. maí 1986 (11506/85)[HTML]

Ákvörðun MNE De Mot o.fl. gegn Belgíu dags. 13. maí 1986 (10961/84)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn Bretlandi dags. 13. maí 1986 (11058/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Jolie gegn Belgíu dags. 14. maí 1986 (11418/85)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn the Bretlandi dags. 14. maí 1986 (11716/85)[HTML]

Ákvörðun MNE H.P. gegn Hollandi dags. 15. maí 1986 (11056/84)[HTML]

Ákvörðun MNE P. og R. gegn l'Spáni dags. 15. maí 1986 (11836/85)[HTML]

Ákvörðun MNE U. og G.F. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 15. maí 1986 (11588/85)[HTML]

Ákvörðun MNE J. o.fl. gegn Bretlandi dags. 16. maí 1986 (11272/84)[HTML]

Ákvörðun MNE M-F. gegn Bretlandi dags. 16. maí 1986 (11758/85)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Sviss dags. 16. maí 1986 (10048/82)[HTML]

Dómur MDE Feldbrugge gegn Hollandi dags. 29. maí 1986 (8562/79)[HTML]

Dómur MDE Deumeland gegn Þýskalandi dags. 29. maí 1986 (9384/81)[HTML]

Dómur MDE Bönisch gegn Austurríki (50. gr.) dags. 2. júní 1986 (8658/79)[HTML]

Dómur MDE Van Marle o.fl. gegn Hollandi dags. 26. júní 1986 (8543/79 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Bretlandi dags. 7. júlí 1986 (11731/85)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Belgíu dags. 7. júlí 1986 (11694/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Lundquist gegn Svíþjóð dags. 7. júlí 1986 (10911/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Dornbach gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 7. júlí 1986 (11258/84)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Bretlandi dags. 8. júlí 1986 (11930/86)[HTML]

Ákvörðun MNE C. ; S. ; og T. gegn Bretlandi dags. 8. júlí 1986 (11931/86)[HTML]

Dómur MDE Lithgow o.fl. gegn Bretlandi dags. 8. júlí 1986 (9006/80 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lingens gegn Austurríki dags. 8. júlí 1986 (9815/82)[HTML]

Ákvörðun MNE Langborger gegn Svíþjóð dags. 9. júlí 1986 (11179/84)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Bretlandi dags. 10. júlí 1986 (10871/84)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Bretlandi dags. 12. júlí 1986 (11641/85)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Bretlandi dags. 12. júlí 1986 (11651/85)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 12. júlí 1986 (11652/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Harkin gegn Bretlandi dags. 12. júlí 1986 (11539/85)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Bretlandi dags. 15. júlí 1986 (10373/83)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn Bretlandi dags. 15. júlí 1986 (10860/84)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Belgíu dags. 15. júlí 1986 (9937/82)[HTML]

Ákvörðun MNE Bricmont gegn Belgíu dags. 15. júlí 1986 (9938/82)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Bretlandi dags. 16. júlí 1986 (11501/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Der Leer gegn Hollandi dags. 16. júlí 1986 (11509/85)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 17. júlí 1986 (11255/84)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn United Kingdom. dags. 17. júlí 1986 (10389/83)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn Bretlandi dags. 18. júlí 1986 (11862/85)[HTML]

Ákvörðun MNE H. ; B. gegn Bretlandi dags. 18. júlí 1986 (11991/86)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Belgíu dags. 18. júlí 1986 (10759/84)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Frakklandi dags. 18. júlí 1986 (10794/84)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 18. júlí 1986 (11236/84)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 18. júlí 1986 (11687/85)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 18. júlí 1986 (11913/86)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 18. júlí 1986 (10785/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Blochmann gegn Þýskalandi dags. 18. júlí 1986 (11097/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Hughes gegn Bretlandi dags. 18. júlí 1986 (11590/85)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Bretlandi dags. 18. júlí 1986 (12039/86)[HTML]

Dómur MDE Glasenapp gegn Þýskalandi dags. 28. ágúst 1986 (9228/80)[HTML]

Dómur MDE Kosiek gegn Þýskalandi dags. 28. ágúst 1986 (9704/82)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Hollandi dags. 6. október 1986 (11238/84)[HTML]

Ákvörðun MNE A. ; og M-A. gegn Austurríki dags. 6. október 1986 (11332/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Dümcke (Lipiec) gegn Þýskalandi dags. 6. október 1986 (12336/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Sviss dags. 8. október 1986 (11390/85)[HTML]

Ákvörðun MNE C.B. ; og O.H. gegn Hollandi dags. 10. október 1986 (11452/85)[HTML]

Ákvörðun MNE B. ; M. gegn Svíþjóð dags. 10. október 1986 (11513/85)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Þýskalandi dags. 10. október 1986 (11642/85)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 10. október 1986 (11685/85)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 10. október 1986 (11526/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Naddaf gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 10. október 1986 (11604/85)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Bretlandi dags. 13. október 1986 (9146/80)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Bretlandi dags. 13. október 1986 (10003/82)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Bretlandi dags. 13. október 1986 (10404/83)[HTML]

Ákvörðun MNE J. gegn Bretlandi dags. 13. október 1986 (10424/83)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Danmörku dags. 13. október 1986 (11207/84)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Svíþjóð dags. 13. október 1986 (11762/85)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Spáni dags. 13. október 1986 (11885/85)[HTML]

Ákvörðun MNE B. ; og 45 Others gegn Bretlandi dags. 13. október 1986 (11958/86)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn Bretlandi dags. 13. október 1986 (12016/86)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Bretlandi dags. 13. október 1986 (12043/86)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Svíþjóð dags. 13. október 1986 (12072/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Mmes Abdulaziz, Cabales og Balkandali gegn the United Kingdom; dags. 13. október 1986 (10042/82)[HTML]

Ákvörðun MNE Mmes Abdulaziz, Cabales og Balkandali gegn the United Kingdom; dags. 13. október 1986 (10168/82)[HTML]

Ákvörðun MNE Mmes Abdulaziz, Cabales og Balkandali gegn the United Kingdom; dags. 13. október 1986 (10558/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Mmes Abdulaziz, Cabales og Balkandali gegn the United Kingdom; dags. 13. október 1986 (10570/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Mmes Abdulaziz, Cabales og Balkandali gegn the United Kingdom; dags. 13. október 1986 (10645/83)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Bretlandi og Spáni dags. 13. október 1986 (11980/86)[HTML]

Ákvörðun MNE B. og Consorts gegn Sviss dags. 13. október 1986 (12359/86)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 13. október 1986 (11797/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Y. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 13. október 1986 (11915/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Nelson gegn Bretlandi dags. 13. október 1986 (11077/84)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Bretlandi dags. 15. október 1986 (11468/85)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Hollandi dags. 16. október 1986 (10996/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Mlynek gegn Austurríki dags. 16. október 1986 (11688/85)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Hollandi dags. 16. október 1986 (11720/85)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Bretlandi dags. 16. október 1986 (12109/86)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Svíþjóð dags. 16. október 1986 (12440/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M.V. gegn Portúgal dags. 16. október 1986 (11210/84)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Frakklandi dags. 16. október 1986 (11317/85)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn Frakklandi dags. 16. október 1986 (11364/85)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Frakklandi dags. 16. október 1986 (11689/85)[HTML]

Ákvörðun MNE K., T., A. gegn Frakklandi dags. 16. október 1986 (11789/85)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Frakklandi dags. 16. október 1986 (12022/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Z. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 16. október 1986 (11249/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Alternatives Lokalradio, Radio Dreyeckland gegn Sviss dags. 16. október 1986 (10746/84)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Svíþjóð dags. 16. október 1986 (11306/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Sciarretta gegn Ítalíu dags. 16. október 1986 (11430/85)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Bretlandi dags. 16. október 1986 (12122/86)[HTML]

Dómur MDE Rees gegn Bretlandi dags. 17. október 1986 (9532/81)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Frakklandi dags. 17. október 1986 (12401/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Kilic gegn Sviss dags. 17. október 1986 (12364/86)[HTML]

Dómur MDE Sanchez-Reisse gegn Sviss dags. 21. október 1986 (9862/82)[HTML]

Dómur MDE Agosi gegn Bretlandi dags. 24. október 1986 (9118/80)[HTML]

Ákvörðun MNE Lindsay gegn Bretlandi dags. 11. nóvember 1986 (11089/84)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Austurríki dags. 12. nóvember 1986 (11131/84)[HTML]

Dómur MDE Gillow gegn Bretlandi dags. 24. nóvember 1986 (9063/80)[HTML]

Dómur MDE Unterpertinger gegn Austurríki dags. 24. nóvember 1986 (9120/80)[HTML]

Ákvörðun MNE Suter gegn Sviss dags. 1. desember 1986 (11595/85)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Bretlandi dags. 1. desember 1986 (11820/85)[HTML]

Ákvörðun MNE R-J. gegn Danmörku dags. 1. desember 1986 (11846/85)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Belgíu dags. 1. desember 1986 (11344/85)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Sviss dags. 1. desember 1986 (11512/85)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Sviss dags. 1. desember 1986 ()[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Sviss dags. 1. desember 1986 (11596/85)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Sviss dags. 1. desember 1986 (11793/85)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 1. desember 1986 (11320/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Z. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 1. desember 1986 (11445/85)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 1. desember 1986 (11587/85)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 1. desember 1986 (12068/86)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn Bretlandi dags. 2. desember 1986 (12066/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 2. desember 1986 (12067/86)[HTML]

Ákvörðun MNE H. og H. gegn Bretlandi dags. 2. desember 1986 (12133/86)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Írlandi dags. 2. desember 1986 (12234/86)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Sviss dags. 2. desember 1986 (12136/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M. ; M. gegn Sviss dags. 2. desember 1986 (12146/86)[HTML]

Ákvörðun MNE K. og F. gegn Hollandi dags. 2. desember 1986 (12543/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Kostovski gegn Hollandi dags. 3. desember 1986 (11454/85)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Austurríki dags. 3. desember 1986 (11571/85)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Bretlandi dags. 3. desember 1986 (12114/86)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Belgíu dags. 3. desember 1986 (10493/83)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Ítalíu dags. 3. desember 1986 (11488/85)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 3. desember 1986 (8796/79)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 3. desember 1986 (9026/80)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Bretlandi dags. 3. desember 1986 (10888/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Catanoso gegn Ítalíu dags. 3. desember 1986 (11362/85)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Írlandi dags. 3. desember 1986 (11489/85)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Frakklandi dags. 4. desember 1986 (11353/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Kaufman gegn Belgíu dags. 9. desember 1986 (10938/84)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 10. desember 1986 (10949/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Y. H. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 10. desember 1986 (12461/86)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Hollandi dags. 11. desember 1986 (11477/85)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Frakklandi dags. 11. desember 1986 (12449/86)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 11. desember 1986 (11696/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Company S. og T. gegn Svíþjóð dags. 11. desember 1986 (11189/84)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Bretlandi dags. 11. desember 1986 (11396/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Suna gegn Sviss dags. 12. desember 1986 (12475/86)[HTML]

Dómur MDE Johnston o.fl. gegn Írlandi dags. 18. desember 1986 (9697/82)[HTML]

Dómur MDE Bozano gegn Frakklandi dags. 18. desember 1986 (9990/82)[HTML]

Ákvörðun MNE Council Of Civil Service Unions og Al gegn Bretlandi dags. 20. janúar 1987 (11603/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Woukam Moudefo gegn Frakklandi dags. 21. janúar 1987 (10868/84)[HTML]

Ákvörðun MNE B gegn Frakklandi dags. 22. janúar 1987 (11722/85)[HTML]

Ákvörðun MNE M gegn Frakklandi dags. 23. janúar 1987 (12023/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Akthar gegn Hollandi dags. 2. mars 1987 (11769/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Buitenen gegn Hollandi dags. 2. mars 1987 (11775/85)[HTML]

Dómur MDE Mathieu-Mohin og Clerfayt gegn Belgíu dags. 2. mars 1987 (9267/81)[HTML]

Dómur MDE Monnell og Morris gegn Bretlandi dags. 2. mars 1987 (9562/81 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Weeks gegn Bretlandi dags. 2. mars 1987 (9787/82)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Sviss dags. 2. mars 1987 (11384/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Loprete gegn l'Espagne og l'Italie dags. 2. mars 1987 (11663/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Gräzer gegn Sviss dags. 2. mars 1987 (11753/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Züchner gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 2. mars 1987 (11402/85)[HTML]

Ákvörðun MNE R. H. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 2. mars 1987 (11728/85)[HTML]

Ákvörðun MNE B. A. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 2. mars 1987 (12131/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Pirotte gegn Belgíu dags. 2. mars 1987 (11244/84)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Hollandi dags. 2. mars 1987 (11850/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Vollaers gegn Hollandi dags. 4. mars 1987 (10252/83)[HTML]

Ákvörðun MNE L. S. gegn Belgíu dags. 4. mars 1987 (11230/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Cederberg-Lappalainen gegn Svíþjóð dags. 4. mars 1987 (11356/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Hodgson gegn Bretlandi dags. 4. mars 1987 (11392/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Grace gegn Bretlandi dags. 4. mars 1987 (11523/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Webster gegn Bretlandi dags. 4. mars 1987 (12118/86)[HTML]

Ákvörðun MNE A. R. gegn Austurríki dags. 4. mars 1987 (12203/86)[HTML]

Ákvörðun MNE De Souza gegn Bretlandi dags. 4. mars 1987 (12237/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Moffat gegn Bretlandi dags. 4. mars 1987 (12253/86)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Belgíu dags. 4. mars 1987 (11281/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Van De Voorde gegn Belgíu dags. 4. mars 1987 (11370/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Bezicheri gegn l'Italie dags. 4. mars 1987 (11400/85)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Þýskalandi dags. 4. mars 1987 (11467/85)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Sviss dags. 4. mars 1987 (10881/84)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 4. mars 1987 (12411/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Campbell gegn the Bretlandi dags. 6. mars 1987 (12323/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Fagan gegn Bretlandi dags. 6. mars 1987 (12508/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Ingrid Jordebo Foundation Of Christian Schools og Ingrid Jordebo gegn Svíþjóð dags. 6. mars 1987 (11533/85)[HTML]

Ákvörðun MNE M. og E.F. gegn Sviss dags. 6. mars 1987 (12573/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Brozicek gegn l'Italie dags. 11. mars 1987 (10964/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Dilawar gegn Bretlandi dags. 12. mars 1987 (12408/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Enckels gegn Belgíu dags. 12. mars 1987 (10509/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Maes gegn Belgíu dags. 12. mars 1987 (10758/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Koprowski og Borowik gegn Frakklandi dags. 12. mars 1987 (11106/84)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn l'Italie dags. 12. mars 1987 (11839/85)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Frakklandi dags. 12. mars 1987 (11986/86)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Frakklandi dags. 12. mars 1987 (12455/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Emrich gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 12. mars 1987 (11614/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Ugurlukoc gegn Þýskalandi dags. 12. mars 1987 (11945/86)[HTML]

Dómur MDE Leander gegn Svíþjóð dags. 26. mars 1987 (9248/81)[HTML]

Dómur MDE Ettl o.fl. gegn Austurríki dags. 23. apríl 1987 (9273/81)[HTML]

Dómur MDE Lechner og Hess gegn Austurríki dags. 23. apríl 1987 (9316/81)[HTML]

Dómur MDE Erkner og Hofauer gegn Austurríki dags. 23. apríl 1987 (9616/81)[HTML]

Dómur MDE Poiss gegn Austurríki dags. 23. apríl 1987 (9816/82)[HTML]

Ákvörðun MNE Macherhammer gegn Austurríki dags. 4. maí 1987 (10817/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Renaut gegn Belgíu dags. 4. maí 1987 (11310/84)[HTML]

Ákvörðun MNE P.B. og A.O. gegn Svíþjóð dags. 4. maí 1987 (11996/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Bach gegn Austurríki dags. 4. maí 1987 (12070/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Carless gegn Bretlandi dags. 4. maí 1987 (12279/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Interfina og Faille D'Huysse gegn Belgíu dags. 4. maí 1987 (11101/84)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn v. Danmörku dags. 4. maí 1987 (11900/85)[HTML]

Ákvörðun MNE A. B. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 4. maí 1987 (11863/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Anschütz gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 4. maí 1987 (11947/86)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 4. maí 1987 (11457/85)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 4. maí 1987 (12040/86)[HTML]

Ákvörðun MNE P. G. gegn Bretlandi dags. 7. maí 1987 (10822/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Devlin og Devlin gegn Bretlandi dags. 7. maí 1987 (11116/84)[HTML]

Ákvörðun MNE E. og C.M. gegn Bretlandi dags. 7. maí 1987 (11117/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcwilliam gegn Bretlandi dags. 7. maí 1987 (11816/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Böhler gegn Austurríki dags. 7. maí 1987 (11968/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Ruga gegn l'Italie dags. 7. maí 1987 (10990/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Chater gegn Bretlandi dags. 7. maí 1987 (11723/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Blastland gegn Bretlandi dags. 7. maí 1987 (12045/86)[HTML]

Ákvörðun MNE J. G. gegn Írlandi dags. 8. maí 1987 (9584/81)[HTML]

Ákvörðun MNE S. M. gegn Austurríki dags. 8. maí 1987 (11919/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Nazir o.fl. gegn Bretlandi dags. 8. maí 1987 (12400/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Haughton gegn Bretlandi dags. 8. maí 1987 (12597/86)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn l'Espagne dags. 8. maí 1987 (12476/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M. B. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 8. maí 1987 (12668/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Nicolussi gegn Austurríki dags. 8. maí 1987 (11734/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Eriksson gegn Svíþjóð dags. 11. maí 1987 (11373/85)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Svíþjóð dags. 12. maí 1987 (11464/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Gribler gegn Bretlandi dags. 13. maí 1987 (12523/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Gobyn gegn La Belgique dags. 13. maí 1987 (10437/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Landsvreugt gegn Belgíu dags. 13. maí 1987 (11268/84)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Frakklandi dags. 13. maí 1987 (10179/82)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Austurríki dags. 13. maí 1987 (10668/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Laplace gegn Frakklandi dags. 13. maí 1987 (11051/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Montion gegn Frakklandi dags. 14. maí 1987 (11192/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcdermitt gegn Bretlandi dags. 15. maí 1987 (11711/85)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn contre l'Italie dags. 14. júní 1987 (11730/85)[HTML]

Dómur MDE Capuano gegn Ítalíu dags. 25. júní 1987 (9381/81)[HTML]

Dómur MDE Baggetta gegn Ítalíu dags. 25. júní 1987 (10256/83)[HTML]

Dómur MDE Milasi gegn Ítalíu dags. 25. júní 1987 (10527/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Dreher gegn Írlandi dags. 6. júlí 1987 (11048/84)[HTML]

Ákvörðun MNE L. G. gegn l'Espagne dags. 6. júlí 1987 (11682/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Le Cour Grandmaison og Fritz gegn Frakklandi dags. 6. júlí 1987 (11567/85 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Stiftelsen Akademiska Foreningens Bostader I Lund gegn Svíþjóð dags. 6. júlí 1987 (11661/85)[HTML]

Ákvörðun MNE N.E. gegn Bretlandi dags. 7. júlí 1987 (12553/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Kalema gegn Frakklandi dags. 7. júlí 1987 (12877/87)[HTML]

Dómur MDE O. gegn Bretlandi dags. 8. júlí 1987 (9276/81)[HTML]

Dómur MDE H. gegn Bretlandi dags. 8. júlí 1987 (9580/81)[HTML]

Dómur MDE W. gegn Bretlandi dags. 8. júlí 1987 (9749/82)[HTML]

Dómur MDE B. gegn Bretlandi dags. 8. júlí 1987 (9840/82)[HTML]

Dómur MDE Baraona gegn Portúgal dags. 8. júlí 1987 (10092/82)[HTML]

Dómur MDE R. gegn Bretlandi dags. 8. júlí 1987 (10496/83)[HTML]

Ákvörðun MDE A Kidnapped Accused If Another State Had Protested gegn the dags. 9. júlí 1987 (11755/85)[HTML]

Ákvörðun MNE K. O. gegn Austurríki dags. 10. júlí 1987 (11761/85)[HTML]

Ákvörðun MNE O. og O. L. gegn Bretlandi dags. 13. júlí 1987 (11970/86)[HTML]

Ákvörðun MNE R. A. og W. M. gegn Bretlandi dags. 13. júlí 1987 (12105/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Gillard og Gillard gegn Bretlandi dags. 13. júlí 1987 (12301/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M. A. gegn Bretlandi dags. 13. júlí 1987 (12392/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Adamson gegn Bretlandi dags. 13. júlí 1987 (12451/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M. A. og 39 Others gegn Bretlandi dags. 13. júlí 1987 (12519/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Sampson gegn Bretlandi dags. 13. júlí 1987 (12792/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Bertelli gegn l'Espagne dags. 13. júlí 1987 (11632/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Can gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 13. júlí 1987 (12355/86)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 13. júlí 1987 (11853/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Künzi-Brenzikofer o.fl. gegn Danmörku dags. 13. júlí 1987 (12097/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Irlen gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 13. júlí 1987 (12246/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Mairitsch gegn Austurríki dags. 13. júlí 1987 (12462/86)[HTML]

Ákvörðun MNE S. D. gegn Hollandi dags. 14. júlí 1987 (10447/83)[HTML]

Ákvörðun MNE K. Z. gegn Italie dags. 14. júlí 1987 (10751/84)[HTML]

Ákvörðun MNE K. B. gegn Austurríki dags. 14. júlí 1987 (11170/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Kortmann gegn Hollandi dags. 14. júlí 1987 (11759/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Jorg gegn Suisse dags. 14. júlí 1987 (11065/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Bogdanovic gegn Sviss dags. 14. júlí 1987 (11496/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Ramadanski gegn Sviss dags. 14. júlí 1987 (12861/87)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Frakklandi dags. 14. júlí 1987 (10412/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Munro gegn Bretlandi dags. 14. júlí 1987 (10594/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Merkier gegn Belgíu dags. 14. júlí 1987 (11200/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Chappell gegn Bretlandi dags. 14. júlí 1987 (12587/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Håkansson og Sturesson gegn Svíþjóð dags. 15. júlí 1987 (11855/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Juby gegn Bretlandi dags. 16. júlí 1987 (11592/85)[HTML]

Ákvörðun MNE K. Et gegn contre les Pays-Bas dags. 16. júlí 1987 (11086/84)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn v. Austurríki dags. 16. júlí 1987 (11782/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Howard gegn Bretlandi dags. 16. júlí 1987 (10825/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Calabro gegn Ítalíu dags. 16. júlí 1987 (11290/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Z. K. gegn Sviss dags. 17. júlí 1987 (12998/87)[HTML]

Dómur MDE Feldbrugge gegn Hollandi (50. gr.) dags. 27. júlí 1987 (8562/79)[HTML]

Dómur MDE Lutz gegn Þýskalandi dags. 25. ágúst 1987 (9912/82)[HTML]

Dómur MDE Englert gegn Þýskalandi dags. 25. ágúst 1987 (10282/83)[HTML]

Dómur MDE Nölkenbockhoff gegn Þýskalandi dags. 25. ágúst 1987 (10300/83)[HTML]

Dómur MDE Gillow gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 14. september 1987 (9063/80)[HTML]

Dómur MDE De Cubber gegn Belgíu (50. gr.) dags. 14. september 1987 (9186/80)[HTML]

Dómur MDE Erkner og Hofauer gegn Austurríki (50. gr.) dags. 29. september 1987 (9616/81)[HTML]

Dómur MDE Poiss gegn Austurríki (50. gr.) dags. 29. september 1987 (9816/82)[HTML]

Ákvörðun MNE I.F., F.D. og Sté S. gegn France dags. 5. október 1987 (10800/84 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE 1. G.R. og 2. D.R. gegn Austurríki dags. 5. október 1987 (10895/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Steinlechner gegn Austurríki dags. 5. október 1987 (11439/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Westerberg gegn Svíþjóð dags. 5. október 1987 (11610/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Söderberg Byggnads Ab gegn Svíþjóð dags. 5. október 1987 (11692/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Euro Art Centre B.V., Piggott, Piggot-Hughes gegn Hollandi dags. 5. október 1987 (11834/85)[HTML]

Ákvörðun MNE S. og P. gegn Austurríki dags. 5. október 1987 (11835/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Pacholik gegn Austurríki dags. 5. október 1987 (11918/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Rebasso gegn Austurríki dags. 5. október 1987 (12007/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M. og O.M. gegn Hollandi dags. 5. október 1987 (12139/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Abrahamsson gegn Svíþjóð dags. 5. október 1987 (12154/86)[HTML]

Ákvörðun MNE L. og A. gegn Belgíu dags. 5. október 1987 (11159/84)[HTML]

Ákvörðun MNE L'Associazione Spirituale Per L'Unificazione Del Mondo Cristiano gegn l'Italie dags. 5. október 1987 (11574/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Padovani gegn l'Italie dags. 5. október 1987 (11824/85)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Belgíu dags. 5. október 1987 (11869/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Schlumpf gegn Frakklandi dags. 5. október 1987 (11425/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Rebasso gegn Austurríki dags. 5. október 1987 (12096/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Romoes gegn Danmörku dags. 6. október 1987 (12223/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Rydström gegn Svíþjóð dags. 6. október 1987 (12655/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Bourgin gegn Sviss dags. 6. október 1987 (12357/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn l'Espagne dags. 6. október 1987 (12423/86)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Hollandi dags. 7. október 1987 (11294/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Krol gegn Svíþjóð dags. 7. október 1987 (11704/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Ryder gegn Bretlandi dags. 7. október 1987 (12360/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Gerdas, Lindell og Linder gegn Svíþjóð dags. 7. október 1987 (12375/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Rohr gegn Sviss dags. 7. október 1987 (12708/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Karlidag gegn Austurríki dags. 7. október 1987 (12771/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Abrol gegn Bretlandi dags. 7. október 1987 (12845/87)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Svíþjóð dags. 7. október 1987 (12928/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn La Belgique dags. 7. október 1987 (11072/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Breguet gegn Frakklandi dags. 7. október 1987 (11550/85)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Frakklandi dags. 7. október 1987 (12099/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Daratsakis gegn la Grèce dags. 7. október 1987 (12902/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Cavalin gegn Frakklandi dags. 7. október 1987 (10364/83)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Svíþjóð dags. 7. október 1987 (11531/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Zedan gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 7. október 1987 (11735/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Kilicarslan og Kilicarslan gegn Frakklandi dags. 13. október 1987 (11939/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Kristinsson gegn Íslandi dags. 13. október 1987 (12170/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Sahsi gegn Hollandi dags. 13. október 1987 (12292/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Bell gegn Bretlandi dags. 13. október 1987 (12322/86)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Belgíu dags. 13. október 1987 (10957/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Enis gegn Frakklandi dags. 13. október 1987 (12705/87)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 13. október 1987 (10833/84)[HTML]

Ákvörðun MNE I. gegn Austurríki dags. 15. október 1987 (12124/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Sundberg gegn Svíþjóð dags. 15. október 1987 (12439/86)[HTML]

Ákvörðun MNE H., gegn Frakklandi dags. 15. október 1987 (11105/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Nakache gegn Frakklandi dags. 15. október 1987 (13287/87)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 15. október 1987 (12008/86)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 15. október 1987 (12127/86)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 15. október 1987 (12699/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Clavel gegn Sviss dags. 15. október 1987 (11854/85)[HTML]

Dómur MDE Pudas gegn Svíþjóð dags. 27. október 1987 (10426/83)[HTML]

Dómur MDE Bodén gegn Svíþjóð dags. 27. október 1987 (10930/84)[HTML]

Dómur MDE Inze gegn Austurríki dags. 28. október 1987 (8695/79)[HTML]

Ákvörðun MNE Harrison gegn Bretlandi dags. 9. nóvember 1987 (11790/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Conroy gegn Bretlandi dags. 9. nóvember 1987 (12548/86)[HTML]

Ákvörðun MNE De Geillustreerde Pers gegn Hollandi dags. 9. nóvember 1987 (12229/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Porter gegn Bretlandi dags. 9. nóvember 1987 (12972/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Eesbeeck gegn Ítalíu dags. 11. nóvember 1987 (11541/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Jaxel gegn Frakklandi dags. 12. nóvember 1987 (11282/84)[HTML]

Ákvörðun MNE S. N. gegn Hollandi dags. 13. nóvember 1987 (13292/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S. og N. M. gegn Hollandi dags. 13. nóvember 1987 (13293/87)[HTML]

Dómur MDE Ben Yaacoub gegn Belgíu dags. 27. nóvember 1987 (9976/82)[HTML]

Dómur MDE H. gegn Belgíu dags. 30. nóvember 1987 (8950/80)[HTML]

Dómur MDE Bozano gegn Frakklandi (50. gr.) dags. 2. desember 1987 (9990/82)[HTML]

Ákvörðun MNE Michel gegn Frakklandi dags. 7. desember 1987 (11593/85)[HTML]

Ákvörðun MNE M. B., E., J., S. og I. gegn Sviss dags. 7. desember 1987 (11971/86)[HTML]

Ákvörðun MNE B.P. gegn Frakklandi dags. 7. desember 1987 (12098/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Kalavros gegn Grikklandi dags. 7. desember 1987 (12185/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Claes gegn Belgíu dags. 7. desember 1987 (11285/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Syndicat Cfdt Des Ets og Arsenaux Du Val De Marne, Vesque gegn Frakklandi dags. 7. desember 1987 (11678/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Jonsson gegn Svíþjóð dags. 7. desember 1987 (12495/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Janab gegn Bretlandi dags. 9. desember 1987 (10579/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Saleh gegn Bretlandi dags. 9. desember 1987 (10596/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Sandberg gegn Svíþjóð dags. 9. desember 1987 (11287/84)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Austurríki dags. 9. desember 1987 (12100/86)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Bretlandi dags. 9. desember 1987 (12370/86)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Hollandi dags. 9. desember 1987 (12535/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Karli og Balci gegn Hollandi dags. 9. desember 1987 (12881/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Drummond gegn Bretlandi dags. 9. desember 1987 (12917/87)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Bretlandi dags. 9. desember 1987 (13031/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Q. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 9. desember 1987 (10942/84)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 9. desember 1987 (11150/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Fedele gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 9. desember 1987 (11311/84)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 9. desember 1987 (11967/86)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 9. desember 1987 (12866/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Tete gegn Frakklandi dags. 9. desember 1987 (11123/84)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Þýskalandi dags. 9. desember 1987 (11703/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Schmid gegn Austurríki dags. 9. desember 1987 (11831/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Kapas gegn Bretlandi dags. 9. desember 1987 (12822/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Alexandre o.fl. gegn Frakklandi dags. 10. desember 1987 (10267/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Union Alimentaria Sanders S.A. gegn Spáni dags. 11. desember 1987 (11681/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Campbell gegn Bretlandi dags. 12. desember 1987 (11240/84)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Bretlandi dags. 12. desember 1987 (11821/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Mccartney gegn Bretlandi dags. 12. desember 1987 (12328/86)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Austurríki dags. 12. desember 1987 (12477/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Vaughan gegn Bretlandi dags. 12. desember 1987 (12639/87)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 12. desember 1987 (12230/86)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Írlandi dags. 14. desember 1987 (9373/81)[HTML]

Ákvörðun MNE Fredin gegn Svíþjóð dags. 14. desember 1987 (12033/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Azzi gegn Ítalíu dags. 14. desember 1987 (11250/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Aldrian gegn Austurríki dags. 15. desember 1987 (10532/83)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn Austurríki dags. 16. desember 1987 (10803/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Dapuye gegn Frakklandi dags. 17. desember 1987 (12559/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M. O.N. gegn le Portúgal dags. 17. desember 1987 (11612/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Knotter gegn Hollandi dags. 17. desember 1987 (11031/84)[HTML]

Dómur MDE F. gegn Sviss dags. 18. desember 1987 (11329/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Maggio gegn Ítalíu dags. 18. desember 1987 (11805/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Maggio gegn Ítalíu dags. 18. desember 1987 (11806/85)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 21. janúar 1988 (12304/86)[HTML]

Dómur MDE Bouamar gegn Belgíu dags. 29. febrúar 1988 (9106/80)[HTML]

Ákvörðun MNE Vanderstylen gegn Belgíu dags. 29. febrúar 1988 (11206/84)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Sviss dags. 29. febrúar 1988 (11497/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Cabanero gegn Frakklandi dags. 29. febrúar 1988 (11817/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Eriksson o.fl. gegn Svíþjóð dags. 29. febrúar 1988 (11844/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Groppera Radio Ag gegn Sviss dags. 1. mars 1988 (10890/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Albisser o.fl. gegn Danmörku dags. 3. mars 1988 (12436/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Rhodes gegn Danmörku dags. 3. mars 1988 (12468/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Choudhary gegn Bretlandi dags. 3. mars 1988 (12509/86)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn the Bretlandi dags. 3. mars 1988 (12807/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Boyle gegn Bretlandi dags. 3. mars 1988 (12834/87)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 3. mars 1988 (12754/87)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Noregi dags. 7. mars 1988 (11701/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Kärntner Echo, Verlagsgesellschaft M.B.H. gegn Austurríki dags. 8. mars 1988 (11670/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Kassim gegn the Bretlandi dags. 8. mars 1988 (12894/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Theron gegn Frakklandi dags. 8. mars 1988 (11422/85)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Ítalíu dags. 8. mars 1988 (11582/85)[HTML]

Ákvörðun MNE M. S.A. gegn l'Spáni dags. 8. mars 1988 (13066/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Jacobsson gegn Svíþjóð dags. 8. mars 1988 (11309/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Wallin gegn Svíþjóð dags. 8. mars 1988 (11450/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Karni gegn Svíþjóð dags. 8. mars 1988 (11540/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Spillmann gegn Sviss dags. 8. mars 1988 (11811/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Grant gegn the Bretlandi dags. 8. mars 1988 (12002/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Ajinaja gegn Bretlandi dags. 8. mars 1988 (13365/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Vigliarolo gegn Ítalíu dags. 9. mars 1988 (11887/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Vigliarolo gegn Ítalíu dags. 9. mars 1988 (12079/86)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Svíþjóð dags. 9. mars 1988 (12233/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Branton gegn the Bretlandi dags. 9. mars 1988 (12399/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Turner gegn the Bretlandi dags. 9. mars 1988 (12950/87)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 9. mars 1988 (12306/86)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 9. mars 1988 (12946/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Angela og Rodney Price gegn the United Kingdom dags. 9. mars 1988 (12402/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Ginikanwa gegn the Bretlandi dags. 9. mars 1988 (12502/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Herczegfalvy gegn Austurríki dags. 10. mars 1988 (10533/83)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Svíþjóð dags. 10. mars 1988 (12670/87)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Austurríki dags. 10. mars 1988 (12990/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Boschet gegn Belgíu dags. 10. mars 1988 (10835/84)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn Sviss dags. 10. mars 1988 (11495/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Tete gegn Frakklandi dags. 10. mars 1988 (11802/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Fournier gegn Frakklandi dags. 10. mars 1988 (11406/85)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn Sviss dags. 10. mars 1988 (11680/85)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 10. mars 1988 (13047/87)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Austurríki dags. 11. mars 1988 (11554/85)[HTML]

Dómur MDE Olsson gegn Svíþjóð (nr. 1) dags. 24. mars 1988 (10465/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Darby gegn Svíþjóð dags. 11. apríl 1988 (11581/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Z. gegn Austurríki dags. 13. apríl 1988 (10392/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Conrad gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 13. apríl 1988 (13020/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Moreira De Azevedo gegn Portúgal dags. 14. apríl 1988 (11296/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Salik gegn Belgíu dags. 15. apríl 1988 (12632/87)[HTML]

Dómur MDE Boyle og Rice gegn Bretlandi dags. 27. apríl 1988 (9659/82 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Belilos gegn Sviss dags. 29. apríl 1988 (10328/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Asklöf gegn Svíþjóð dags. 2. maí 1988 (12254/86)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Frakklandi dags. 2. maí 1988 (11542/85)[HTML]

Ákvörðun MNE A.-J. gegn Frakklandi dags. 2. maí 1988 (11794/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Golini gegn Ítalíu dags. 3. maí 1988 (11903/85)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Danmörku dags. 3. maí 1988 (12858/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Andersen gegn Danmörku dags. 3. maí 1988 (12860/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Höllmüller gegn Austurríki dags. 3. maí 1988 (12960/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Pugliese gegn l'Italie dags. 3. maí 1988 (11840/85)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Sviss dags. 3. maí 1988 (12117/86)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 3. maí 1988 (12959/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Morissens gegn Belgíu dags. 3. maí 1988 (11389/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Frederiksen gegn Danmörku dags. 3. maí 1988 (12719/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Jacobsen gegn Svíþjóð dags. 5. maí 1988 (12448/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Alsterlund gegn Svíþjóð dags. 5. maí 1988 (12446/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Maggiulli gegn Bretlandi dags. 5. maí 1988 (12736/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Witter gegn Bretlandi dags. 6. maí 1988 (13098/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Kruslin gegn Frakklandi dags. 6. maí 1988 (11801/85)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Hollandi dags. 7. maí 1988 (10808/84)[HTML]

Ákvörðun MNE O gegn Hollandi dags. 7. maí 1988 (12424/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Hubaux gegn Belgíu dags. 9. maí 1988 (11088/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Drake gegn Bretlandi dags. 9. maí 1988 (11748/85)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Bretlandi dags. 9. maí 1988 (11932/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Skärby gegn Svíþjóð dags. 9. maí 1988 (12258/86)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Bretlandi dags. 11. maí 1988 (10172/82)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Bretlandi dags. 11. maí 1988 (10510/83)[HTML]

Ákvörðun MNE S. og M.S. gegn Bretlandi dags. 11. maí 1988 (11006/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Buckland gegn Bretlandi dags. 11. maí 1988 (11672/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Gettens og Lambert gegn Bretlandi dags. 11. maí 1988 (12672/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Hayes gegn Bretlandi dags. 11. maí 1988 (12673/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Lund og Walker gegn Bretlandi dags. 11. maí 1988 (12674/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Maycock gegn Bretlandi dags. 11. maí 1988 (12675/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Bretlandi dags. 11. maí 1988 (12676/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Rogers gegn Bretlandi dags. 11. maí 1988 (12677/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Arnold gegn Bretlandi dags. 11. maí 1988 (12678/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Rickwood og Gray gegn Bretlandi dags. 11. maí 1988 (12679/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Hill og Sparrowhawk gegn Bretlandi dags. 11. maí 1988 (12680/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Sams gegn Bretlandi dags. 11. maí 1988 (12681/87)[HTML]

Ákvörðun MNE J. og L. B. gegn Bretlandi dags. 11. maí 1988 (12720/87)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1988 (10889/84)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Noregi dags. 12. maí 1988 (11701/85)[HTML]

Ákvörðun MNE P.H. og H.H. gegn Bretlandi dags. 12. maí 1988 (12175/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Wilflingseder gegn Austurríki dags. 12. maí 1988 (12711/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Skoogström gegn Svíþjóð dags. 12. maí 1988 (12867/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Christin gegn Frakklandi dags. 12. maí 1988 (11597/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe S. gegn Frakklandi dags. 12. maí 1988 (11907/85)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Belgíu dags. 12. maí 1988 (12063/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Radetzky gegn Austurríki dags. 12. maí 1988 (11071/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Jarman gegn Bretlandi dags. 12. maí 1988 (11648/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Kühnen gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 12. maí 1988 (12194/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Karting gegn Hollandi dags. 13. maí 1988 (12087/86)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Bretlandi dags. 13. maí 1988 (12656/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Polyzos o.fl. gegn Grikklandi dags. 13. maí 1988 (13271/87)[HTML]

Dómur MDE Müller o.fl. gegn Sviss dags. 24. maí 1988 (10737/84)[HTML]

Dómur MDE Pauwels gegn Belgíu dags. 26. maí 1988 (10208/82)[HTML]

Dómur MDE Ekbatani gegn Svíþjóð dags. 26. maí 1988 (10563/83)[HTML]

Dómur MDE O. gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 9. júní 1988 (9276/81)[HTML]

Dómur MDE H. gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 9. júní 1988 (9580/81)[HTML]

Dómur MDE W. gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 9. júní 1988 (9749/82)[HTML]

Dómur MDE B. gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 9. júní 1988 (9840/82)[HTML]

Dómur MDE R. gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 9. júní 1988 (10496/83)[HTML]

Dómur MDE Schönenberger og Durmaz gegn Sviss dags. 20. júní 1988 (11368/85)[HTML]

Dómur MDE Plattform "Ärzte Für Das Leben" gegn Austurríki dags. 21. júní 1988 (10126/82)[HTML]

Dómur MDE Berrehab gegn Hollandi dags. 21. júní 1988 (10730/84)[HTML]

Dómur MDE Bouamar gegn Belgíu (50. gr.) dags. 27. júní 1988 (9106/80)[HTML]

Ákvörðun MNE Schreiber gegn Þýskalandi dags. 4. júlí 1988 (11580/85)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Svíþjóð dags. 4. júlí 1988 (12256/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Horn gegn Bretlandi dags. 4. júlí 1988 (13184/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Bretlandi dags. 4. júlí 1988 (13250/87)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Ítalíu dags. 4. júlí 1988 (11902/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Maussen gegn Belgíu dags. 4. júlí 1988 (12294/86)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Belgíu dags. 4. júlí 1988 (12353/86)[HTML]

Ákvörðun MNE E. og H. D. gegn Frakklandi dags. 4. júlí 1988 (13192/87)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Frakklandi dags. 4. júlí 1988 (13193/87)[HTML]

Ákvörðun MNE J. gegn Frakklandi dags. 4. júlí 1988 (13194/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S. o.fl. gegn Bretlandi dags. 4. júlí 1988 (13135/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Corigliano gegn Frakklandi dags. 6. júlí 1988 (11251/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Keus gegn Hollandi dags. 6. júlí 1988 (12228/86)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Frakklandi dags. 6. júlí 1988 (11105/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Q. gegn Sviss dags. 6. júlí 1988 (12744/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Frakklandi dags. 6. júlí 1988 (10965/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Gobrecht gegn Austurríki dags. 6. júlí 1988 (11744/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Hilton gegn Bretlandi dags. 6. júlí 1988 (12015/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Weber, Franz gegn Sviss dags. 7. júlí 1988 (11034/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Chichlian, Ferdinand og Ekindjian, Jeanne gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1988 (10959/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Huber gegn Switzerland dags. 9. júlí 1988 (12794/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Sviss dags. 9. júlí 1988 (13325/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Nunes Darte gegn Portúgal dags. 11. júlí 1988 (11360/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Nissen gegn Svíþjóð dags. 11. júlí 1988 (11707/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Gasper og Hjelm gegn Svíþjóð dags. 11. júlí 1988 (12576/86)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Bretlandi dags. 11. júlí 1988 (13473/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Idone Sebastiana gegn Ítalíu dags. 11. júlí 1988 (11558/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Chauhan gegn Bretlandi dags. 12. júlí 1988 (11518/85)[HTML]

Dómur MDE Schenk gegn Sviss dags. 12. júlí 1988 (10862/84)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn the Bretlandi dags. 13. júlí 1988 (12506/86)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Austurríki dags. 13. júlí 1988 (10757/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Stigson gegn Sweden dags. 13. júlí 1988 (12264/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Campbell gegn the Bretlandi dags. 13. júlí 1988 (12323/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Der Linden Vooren gegn Hollandi dags. 14. júlí 1988 (12049/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Churchill gegn Bretlandi dags. 14. júlí 1988 (12936/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Lay gegn Bretlandi dags. 14. júlí 1988 (13341/87)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Ítalíu dags. 14. júlí 1988 (13088/87)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Bretlandi dags. 15. júlí 1988 (13718/88)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Hollandi dags. 15. júlí 1988 (14014/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Barany gegn Frakklandi dags. 15. júlí 1988 (11926/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Crook og National Union Of Journalists gegn the Bretlandi dags. 15. júlí 1988 (11552/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Closterling gegn Svíþjóð dags. 8. ágúst 1988 (12195/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Egue gegn Frakklandi dags. 5. september 1988 (11256/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Thynne, Wilson, Weeks og Gunnel gegn Bretlandi dags. 6. september 1988 (11787/85 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Keijsper, gegn Hollandi dags. 8. september 1988 (12055/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Ginsbergen gegn Hollandi dags. 8. september 1988 (12191/86)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Austurríki dags. 8. september 1988 (12262/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Sen gegn Austurríki dags. 8. september 1988 (12463/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Lang gegn the Bretlandi dags. 8. september 1988 (13488/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Forsyth gegn the Bretlandi dags. 8. september 1988 (13613/88)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Frakklandi dags. 8. september 1988 (11379/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Delta gegn Frakklandi dags. 8. september 1988 (11444/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Dupuis gegn Belgíu dags. 8. september 1988 (12368/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Clerc gegn Frakklandi dags. 8. september 1988 (12393/86)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Belgíu dags. 8. september 1988 (12634/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Peeters gegn Belgíu dags. 8. september 1988 (12882/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Simonet gegn Frakklandi dags. 8. september 1988 (12974/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Karlsson gegn Svíþjóð dags. 8. september 1988 (12356/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Dupuis gegn Belgíu dags. 8. september 1988 (12717/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Ruiz Mateos gegn the Bretlandi dags. 8. september 1988 (13021/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Nyberg gegn Svíþjóð dags. 4. október 1988 (12574/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Strand gegn Svíþjóð dags. 5. október 1988 (12270/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Bolly gegn Belgíu dags. 5. október 1988 (12614/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Amy gegn Belgíu dags. 5. október 1988 (11684/85)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Frakklandi dags. 5. október 1988 (11799/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Loviconi gegn Frakklandi dags. 5. október 1988 (12094/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Houswitschka gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 5. október 1988 (12380/86)[HTML]

Dómur MDE Weeks gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 5. október 1988 (9787/82)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Frakklandi dags. 5. október 1988 (11941/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Funke gegn Frakklandi dags. 6. október 1988 (10828/84)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Svíþjóð dags. 7. október 1988 (12694/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Muotka og Perä gegn Svíþjóð dags. 7. október 1988 (12740/87)[HTML]

Dómur MDE Salabiaku gegn Frakklandi dags. 7. október 1988 (10519/83)[HTML]

Ákvörðun MNE L. og G. S. gegn Bretlandi dags. 10. október 1988 (11756/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Axelsson o.fl. gegn Svíþjóð dags. 10. október 1988 (12213/86)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn La Frakklandi dags. 10. október 1988 (11429/85)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn the Bretlandi dags. 11. október 1988 (12492/86)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn Austurríki dags. 11. október 1988 (12975/87)[HTML]

Ákvörðun MNE O. og O. gegn Frakklandi dags. 11. október 1988 (13503/88 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Woukam Moudefo gegn Frakklandi dags. 11. október 1988 (10868/84)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 11. október 1988 (12669/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Nimmo gegn the Bretlandi dags. 11. október 1988 (12327/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Kanthak gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 11. október 1988 (12474/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Wischnewski gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 11. október 1988 (12505/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Karlsson gegn Svíþjóð dags. 12. október 1988 (12782/87)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Frakklandi dags. 12. október 1988 (13453/87)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Frakklandi dags. 12. október 1988 (13738/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Z.M. gegn Þýskalandi dags. 12. október 1988 (13770/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Chambovet o.fl. gegn Frakklandi dags. 12. október 1988 (11382/85)[HTML]

Ákvörðun MNE C. o.fl. gegn Ítalíu dags. 12. október 1988 (11570/85)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Sviss dags. 12. október 1988 (11909/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Hellegouarch gegn Frakklandi dags. 12. október 1988 (11994/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Kontakt-Information-Therapie og Hagen gegn Austurríki dags. 12. október 1988 (11921/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Agneessens gegn Belgíu dags. 12. október 1988 (12164/86)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Austurríki dags. 13. október 1988 (12132/86)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Hollandi dags. 13. október 1988 (12241/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Thogersen gegn Svíþjóð dags. 13. október 1988 (12613/86)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Austurríki dags. 13. október 1988 (12855/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S.-M. gegn Frakklandi dags. 13. október 1988 (11601/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Fecan gegn Frakklandi dags. 13. október 1988 (12617/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Belhomme gegn Frakklandi dags. 13. október 1988 (12829/87)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 13. október 1988 (12793/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Edwards gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 13. október 1988 (13226/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Skoogström gegn Svíþjóð dags. 14. október 1988 (14073/88)[HTML]

Dómur MDE Norris gegn Írlandi dags. 26. október 1988 (10581/83)[HTML]

Dómur MDE Martins Moreira gegn Portúgal dags. 26. október 1988 (11371/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Nystrom gegn Belgíu dags. 7. nóvember 1988 (11504/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Vermeire gegn Belgíu dags. 8. nóvember 1988 (12849/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Isgrò gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 1988 (11339/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Zoukit gegn Sviss dags. 10. nóvember 1988 (14377/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Soering gegn the Bretlandi dags. 10. nóvember 1988 (14038/88)[HTML]

Dómur MDE Nielsen gegn Danmörku dags. 28. nóvember 1988 (10929/84)[HTML]

Dómur MDE Brogan o.fl. gegn Bretlandi dags. 29. nóvember 1988 (11209/84 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Mulinaris gegn Ítalíu dags. 5. desember 1988 (10429/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Lo Giacco gegn Ítalíu dags. 5. desember 1988 (10659/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Brigandì gegn Ítalíu dags. 5. desember 1988 (11460/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Zanghì gegn Ítalíu dags. 5. desember 1988 (11491/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Constantini og Schiavina gegn Ítalíu dags. 5. desember 1988 (11625/85)[HTML]

Dómur MDE Colak gegn Þýskalandi dags. 6. desember 1988 (9999/82)[HTML]

Dómur MDE Barberà, Messegué og Jabardo gegn Spáni dags. 6. desember 1988 (10590/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Philis gegn Grikklandi dags. 7. desember 1988 (12750/87)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Belgíu dags. 8. desember 1988 (11966/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Koendjbiharie gegn Hollandi dags. 9. desember 1988 (11487/85)[HTML]

Ákvörðun MNE S.H. gegn Bretlandi dags. 9. desember 1988 (12687/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Assadi-Tari gegn Frakklandi dags. 9. desember 1988 (13454/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Tchooupan gegn Frakklandi dags. 9. desember 1988 (13455/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Hadj-Hamzeh gegn Frakklandi dags. 9. desember 1988 (13456/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Sheikhinarani gegn Frakklandi dags. 9. desember 1988 (13457/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Habibi-Kalheroudi gegn Frakklandi dags. 9. desember 1988 (13458/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Dehgany gegn Frakklandi dags. 9. desember 1988 (13459/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Tavangar gegn Frakklandi dags. 9. desember 1988 (13460/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Latifi gegn Frakklandi dags. 9. desember 1988 (13461/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Ariya-Far gegn Frakklandi dags. 9. desember 1988 (13462/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Ariya-Far gegn France dags. 9. desember 1988 (13463/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Ghaderi gegn France dags. 9. desember 1988 (13464/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Yoosefi gegn Frakklandi dags. 9. desember 1988 (13597/88)[HTML]

Ákvörðun MNE B. o.fl. gegn Belgíu dags. 9. desember 1988 (11951/86)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Austurríki dags. 9. desember 1988 (11974/86)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Frakklandi dags. 9. desember 1988 (13706/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Schraft gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 9. desember 1988 (13550/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Weijden gegn Svíþjóð dags. 9. desember 1988 (12778/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Eccles ; Others gegn Írlandi dags. 9. desember 1988 (12839/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Lowes gegn the Bretlandi dags. 9. desember 1988 (13214/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Suoffou gegn Frakklandi dags. 12. desember 1988 (11993/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Cinnan gegn Svíþjóð dags. 12. desember 1988 (12257/86 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Frakklandi dags. 12. desember 1988 (12514/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Assargenerator Ab og Nordebo gegn Svíþjóð dags. 12. desember 1988 (12521/86)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Hollandi dags. 12. desember 1988 (12645/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S.A. Simli o.fl. gegn Belgíu dags. 12. desember 1988 (11965/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Sprl Travelco gegn Belgíu dags. 12. desember 1988 (12193/86)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn le Portúgal dags. 12. desember 1988 (12265/86)[HTML]

Ákvörðun MNE De Jonghe D'Ardoye gegn Belgíu dags. 12. desember 1988 (12464/86)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 12. desember 1988 (12371/86)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Þýskalandi dags. 12. desember 1988 (12473/86)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Lúxemborg dags. 12. desember 1988 (12584/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Spaans gegn Hollandi dags. 12. desember 1988 (12516/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Boitteloup gegn Frakklandi dags. 12. desember 1988 (12545/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Mckinnon gegn the Bretlandi dags. 13. desember 1988 (12812/87)[HTML]

Ákvörðun MNE De Lukats gegn Svíþjóð dags. 13. desember 1988 (12920/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Heughebaert gegn Belgíu dags. 13. desember 1988 (12802/87)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Belgíu dags. 13. desember 1988 (12831/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Autronic Ag gegn Sviss dags. 13. desember 1988 (12726/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Andersson gegn Svíþjóð dags. 13. desember 1988 (12781/87)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Austurríki dags. 14. desember 1988 (12489/86)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Austurríki dags. 14. desember 1988 (13017/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Barrie gegn the Bretlandi dags. 14. desember 1988 (13731/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Douglas gegn the Bretlandi dags. 14. desember 1988 (13997/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Gadedi gegn Svíþjóð dags. 14. desember 1988 (14007/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Davidson gegn the Bretlandi dags. 14. desember 1988 (14114/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Motta gegn Ítalíu dags. 14. desember 1988 (11557/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Saccucci gegn Ítalíu dags. 14. desember 1988 (12466/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Ercole gegn Ítalíu dags. 14. desember 1988 (13238/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Delande gegn Belgíu dags. 14. desember 1988 (14192/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Wasa Ömsesidigt, Försäkringsbolaget Valands Pensionsstiftelse, A Group Of Approximately 15000 Individuals gegn Svíþjóð dags. 14. desember 1988 (13013/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Bamber gegn Bretlandi dags. 14. desember 1988 (13183/87)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Sviss dags. 14. desember 1988 (14090/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Khanam gegn the Bretlandi dags. 14. desember 1988 (14112/88)[HTML]

Ákvörðun MNE P. og P. gegn Austurríki dags. 15. desember 1988 (10802/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Hardy gegn Belgíu dags. 15. desember 1988 (12316/86)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Þýskalandi dags. 15. desember 1988 (11157/84)[HTML]

Ákvörðun MNE B. o.fl. gegn Hollandi dags. 16. desember 1988 (14457/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Alibaks o.fl. gegn Hollandi dags. 16. desember 1988 (14209/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Godard ; og Egron gegn Frakklandi dags. 18. janúar 1989 (10882/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Denev gegn Svíþjóð dags. 18. janúar 1989 (12570/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Lorenius gegn Svíþjóð dags. 18. janúar 1989 (12810/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Ryder gegn Bretlandi dags. 19. janúar 1989 (14176/88)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Belgíu dags. 19. janúar 1989 (11431/85)[HTML]

Ákvörðun MNE E. ; og H.D. gegn Frakklandi dags. 19. janúar 1989 (13192/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Arzt gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 19. janúar 1989 (13040/87)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 19. janúar 1989 (13666/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Uzkut gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 1989 (13891/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Crémieux gegn Frakklandi dags. 19. janúar 1989 (11471/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Macedo gegn Portúgal dags. 19. janúar 1989 (11660/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Pincock gegn Bretlandi dags. 19. janúar 1989 (14265/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Ali gegn Bretlandi dags. 20. janúar 1989 (14476/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Gabriel gegn Bretlandi dags. 20. janúar 1989 (14522/89)[HTML]

Dómur MDE Ciulla gegn Ítalíu dags. 22. febrúar 1989 (11152/84)[HTML]

Dómur MDE Barfod gegn Danmörku dags. 22. febrúar 1989 (11508/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Terracciano gegn Ítalíu dags. 6. mars 1989 (12142/86)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Belgíu dags. 6. mars 1989 (12305/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Rantner gegn Austurríki dags. 6. mars 1989 (12337/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Källander gegn Svíþjóð dags. 6. mars 1989 (12693/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Cavallo gegn Frakklandi dags. 6. mars 1989 (11985/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Rouit gegn Frakklandi dags. 6. mars 1989 (12159/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Gauthier gegn Belgíu dags. 6. mars 1989 (12603/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Polat gegn Hollandi dags. 6. mars 1989 (13113/87)[HTML]

Ákvörðun MNE W.M. og H.O. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 6. mars 1989 (13235/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Schiefer gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 6. mars 1989 (13389/87)[HTML]

Ákvörðun MNE C.S. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 6. mars 1989 (13858/88)[HTML]

Ákvörðun MNE De Cubber gegn Belgíu dags. 6. mars 1989 (12607/86)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 6. mars 1989 (13079/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Kirk gegn Bretlandi dags. 8. mars 1989 (13352/87 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Bryceland gegn Bretlandi dags. 8. mars 1989 (13614/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Pauwels gegn Belgíu dags. 8. mars 1989 (13178/87)[HTML]

Ákvörðun MNE L.E. gegn Þýskalandi dags. 8. mars 1989 (14312/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Braunerhielm gegn Svíþjóð dags. 9. mars 1989 (11764/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Nilsson gegn Svíþjóð dags. 9. mars 1989 (11765/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Löparö Fiskevattenägareförening gegn Svíþjóð dags. 9. mars 1989 (11766/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Leijonhufvud gegn Svíþjóð dags. 9. mars 1989 (11767/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Wikström gegn Svíþjóð dags. 9. mars 1989 (11830/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Andersson gegn Svíþjóð dags. 9. mars 1989 (12091/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Baner gegn Svíþjóð dags. 9. mars 1989 (11763/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Campaign For Nuclear Disarmament ; o.fl. gegn Bretlandi dags. 10. mars 1989 (11745/85 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Bazil gegn Bretlandi dags. 10. mars 1989 (14385/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Tekeste gegn Svíþjóð dags. 10. mars 1989 (14404/88)[HTML]

Ákvörðun MNE D.B. gegn Svíþjóð dags. 10. mars 1989 (14468/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Pugliese gegn Ítalíu dags. 10. mars 1989 (11671/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Caleffi gegn Ítalíu dags. 10. mars 1989 (11890/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Vocaturo gegn Ítalíu dags. 10. mars 1989 (11891/85)[HTML]

Ákvörðun MNE G.M. gegn Frakklandi dags. 10. mars 1989 (11940/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Kemmache gegn Frakklandi dags. 10. mars 1989 (12325/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Tomasi gegn Frakklandi dags. 10. mars 1989 (13853/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Santilli gegn Ítalíu dags. 10. mars 1989 (11634/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Vernillo og Siciliano gegn Frakklandi dags. 10. mars 1989 (11889/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Alberti gegn Ítalíu dags. 10. mars 1989 (12013/86)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Bretlandi dags. 13. mars 1989 (11756/85)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Bretlandi dags. 13. mars 1989 (12084/86)[HTML]

Ákvörðun MNE G.A. gegn Svíþjóð dags. 13. mars 1989 (12671/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Kuczynski gegn Svíþjóð dags. 13. mars 1989 (13648/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Devineau gegn Frakklandi dags. 13. mars 1989 (11424/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Ezelin gegn Frakklandi dags. 13. mars 1989 (11800/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Le Rassemblement Des Opposants A La Chasse (R.O.C.) gegn Frakklandi dags. 13. mars 1989 (12190/86)[HTML]

Ákvörðun MNE P.I. gegn Ítalíu dags. 13. mars 1989 (12209/86)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Frakklandi dags. 13. mars 1989 (12297/86)[HTML]

Ákvörðun MNE J.G. gegn Belgíu dags. 13. mars 1989 (12348/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Letellier gegn Frakklandi dags. 13. mars 1989 (12369/86)[HTML]

Ákvörðun MNE La Societe Pour L'Etude, La Protection og L'Aménagement De La Nature Dans Le Sud-Ouest (S.E.P.A.N.S.O.) gegn Frakklandi dags. 13. mars 1989 (12429/86)[HTML]

Ákvörðun MNE D.E. gegn Belgíu dags. 13. mars 1989 (12696/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Treckles gegn Belgíu dags. 13. mars 1989 (13070/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Boursin gegn Frakklandi dags. 13. mars 1989 (13155/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Senis gegn Frakklandi dags. 13. mars 1989 (11423/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Nowacka gegn Svíþjóð dags. 13. mars 1989 (12805/87)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Þýskalandi dags. 14. mars 1989 (12748/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Kirk gegn Bretlandi dags. 14. mars 1989 (13499/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Cakmak gegn Belgíu dags. 14. mars 1989 (13587/88)[HTML]

Ákvörðun MNE I. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 14. mars 1989 (13776/88)[HTML]

Ákvörðun MNE E.E. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 14. mars 1989 (14289/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Demicoli gegn Möltu dags. 15. mars 1989 (13057/87)[HTML]

Ákvörðun MNE M.G. gegn le Portúgal dags. 16. mars 1989 (11499/85)[HTML]

Ákvörðun MNE F.C. gegn Ítalíu dags. 16. mars 1989 (12151/86)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Frakklandi dags. 16. mars 1989 (12334/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Merle gegn Frakklandi dags. 16. mars 1989 (13055/87)[HTML]

Ákvörðun MNE G.D. gegn Sviss dags. 17. mars 1989 (14514/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Hahne gegn Þýskalandi dags. 17. mars 1989 (14567/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.O. gegn Frakklandi dags. 17. mars 1989 (12197/86)[HTML]

Dómur MDE Bock gegn Þýskalandi dags. 29. mars 1989 (11118/84)[HTML]

Dómur MDE Lamy gegn Belgíu dags. 30. mars 1989 (10444/83)[HTML]

Dómur MDE Chappell gegn Bretlandi dags. 30. mars 1989 (10461/83)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. gegn Belgíu dags. 10. apríl 1989 (12313/86)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1989 (11760/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Borgers gegn Belgíu dags. 12. apríl 1989 (12005/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Fraktion Sozialistischer Gewerkschafter Im Ögb Vorarlberg ; 128 Of Its Individual Members (Köpruner, Kurt, Falschlunger, Karl o.fl.) gegn Austurríki dags. 13. apríl 1989 (12387/86)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Svíþjóð dags. 13. apríl 1989 (12585/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Wilson ; o.fl. gegn Bretlandi dags. 13. apríl 1989 (13004/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Harrison gegn Bretlandi dags. 13. apríl 1989 (14330/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G. S. ; D. M. gegn l'Spáni dags. 13. apríl 1989 (12496/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Desmeules gegn Frakklandi dags. 13. apríl 1989 (12897/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Atsma gegn Hollandi dags. 13. apríl 1989 (12732/87)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Hollandi dags. 13. apríl 1989 (13114/87)[HTML]

Ákvörðun MNE G.D. gegn Tyrklandi dags. 13. apríl 1989 (13623/88)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Frakklandi dags. 13. apríl 1989 (12115/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Stefano gegn Bretlandi dags. 13. apríl 1989 (12391/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Zelisse gegn Hollandi dags. 13. apríl 1989 (12915/87)[HTML]

Ákvörðun MNE C. Ltd gegn Bretlandi dags. 13. apríl 1989 (14132/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Wikström gegn Svíþjóð dags. 14. apríl 1989 (13167/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Nilsson gegn Svíþjóð dags. 14. apríl 1989 (13177/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Warner, gegn Bretlandi dags. 14. apríl 1989 (13674/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Gillies gegn Bretlandi dags. 14. apríl 1989 (14099/88)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Belgíu dags. 14. apríl 1989 (13090/87)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Sviss dags. 14. apríl 1989 (13314/87)[HTML]

Ákvörðun MNE K., A. gegn Hollandi dags. 14. apríl 1989 (13318/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Riesle gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 14. apríl 1989 (13626/88)[HTML]

Dómur MDE Neves E Silva gegn Portúgal dags. 27. apríl 1989 (11213/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Kay gegn Bretlandi dags. 2. maí 1989 (13475/87)[HTML]

Ákvörðun MNE H.O. gegn Austurríki dags. 2. maí 1989 (13717/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Moresi gegn Sviss dags. 2. maí 1989 (12901/87)[HTML]

Ákvörðun MNE R.V. gegn Hollandi dags. 2. maí 1989 (12662/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Pine Valley Developments Ltd ; o.fl. gegn Írlandi dags. 3. maí 1989 (12742/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Northcott gegn Bretlandi dags. 5. maí 1989 (13884/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Ewing gegn Bretlandi dags. 6. maí 1989 (14720/89)[HTML]

Ákvörðun MNE P. og P. gegn Austurríki dags. 8. maí 1989 (10802/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Toth gegn Austurríki dags. 8. maí 1989 (11894/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Schaden gegn Austurríki dags. 9. maí 1989 (12896/87)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Austurríki dags. 9. maí 1989 (13943/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Philis gegn Grikklandi dags. 9. maí 1989 (14003/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Barany gegn Frakklandi dags. 9. maí 1989 (11926/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Clooth gegn Belgíu dags. 9. maí 1989 (12718/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Leclerc gegn Belgíu dags. 9. maí 1989 (13830/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Helmers gegn Svíþjóð dags. 9. maí 1989 (11826/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Favre gegn Sviss dags. 9. maí 1989 (12152/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Grufman gegn Svíþjóð dags. 9. maí 1989 (12651/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Oberschlick gegn Austurríki dags. 10. maí 1989 (11662/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Djeroud gegn Frakklandi dags. 10. maí 1989 (13446/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Sargin gegn Tyrklandi dags. 11. maí 1989 (14116/88 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Sviss dags. 12. maí 1989 (14982/89)[HTML]

Dómur MDE Hauschildt gegn Danmörku dags. 24. maí 1989 (10486/83)[HTML]

Dómur MDE Oliveira Neves gegn Portúgal dags. 25. maí 1989 (11612/85)[HTML]

Dómur MDE Langborger gegn Svíþjóð dags. 22. júní 1989 (11179/84)[HTML]

Dómur MDE Eriksson gegn Svíþjóð dags. 22. júní 1989 (11373/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Lilja gegn Svíþjóð dags. 4. júlí 1989 (12090/86)[HTML]

Ákvörðun MNE C.W. ; o.fl. gegn Svíþjóð dags. 5. júlí 1989 (12452/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Rieme gegn Svíþjóð dags. 5. júlí 1989 (12366/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Schmidt gegn Danmörku dags. 6. júlí 1989 (12957/87)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn Sviss dags. 6. júlí 1989 (13627/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Treholt gegn Noregi dags. 6. júlí 1989 (14762/89)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn l'Spáni dags. 6. júlí 1989 (12286/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Millot gegn Sviss dags. 6. júlí 1989 (12978/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Nesin gegn Tyrklandi dags. 6. júlí 1989 (13901/88)[HTML]

Dómur MDE Gaskin gegn Bretlandi dags. 7. júlí 1989 (10454/83)[HTML]

Dómur MDE Bricmont gegn Belgíu dags. 7. júlí 1989 (10857/84)[HTML]

Dómur MDE Tre Traktörer Aktiebolag gegn Svíþjóð dags. 7. júlí 1989 (10873/84)[HTML]

Dómur MDE Unión Alimentaria Sanders S.A. gegn Spáni dags. 7. júlí 1989 (11681/85)[HTML]

Dómur MDE Soering gegn Bretlandi dags. 7. júlí 1989 (14038/88)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Svíþjóð dags. 10. júlí 1989 (11274/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Wollart gegn Svíþjóð dags. 10. júlí 1989 (12318/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Chester gegn Bretlandi dags. 10. júlí 1989 (12395/86)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Austurríki dags. 10. júlí 1989 (12398/86)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Austurríki dags. 10. júlí 1989 (12445/86)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Austurríki dags. 10. júlí 1989 (12876/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Smiet gegn Hollandi dags. 10. júlí 1989 (12889/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S. S.-F. gegn Bretlandi dags. 10. júlí 1989 (13321/87)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Austurríki dags. 10. júlí 1989 (13468/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Z.M. gegn Þýskalandi dags. 10. júlí 1989 (13770/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Gomes gegn le Portúgal dags. 10. júlí 1989 (11498/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Oerlemans gegn Hollandi dags. 10. júlí 1989 (12565/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Berler gegn Þýskalandi dags. 10. júlí 1989 (12624/87)[HTML]

Ákvörðun MNE J. gegn Sviss dags. 10. júlí 1989 (13467/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Beldjoudi ; og Teychene gegn Frakklandi dags. 11. júlí 1989 (12083/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Rychetsky gegn Sviss dags. 11. júlí 1989 (12759/87)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn Frakklandi dags. 11. júlí 1989 (13653/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Société Stenuit gegn Frakklandi dags. 11. júlí 1989 (11598/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Hellström gegn Svíþjóð dags. 12. júlí 1989 (13348/87)[HTML]

Ákvörðun MNE E. og Al. gegn Austurríki dags. 12. júlí 1989 (13811/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Andrione gegn Ítalíu dags. 12. júlí 1989 (12930/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Ediciones Tiempo gegn Spáni dags. 12. júlí 1989 (13010/87)[HTML]

Ákvörðun MNE M. ; N. gegn Hollandi dags. 13. júlí 1989 (14412/88)[HTML]

Ákvörðun MNE E. H. gegn Sviss dags. 13. júlí 1989 (15099/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Martinez gegn Spáni dags. 4. september 1989 (13012/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Manzoni gegn Ítalíu dags. 5. september 1989 (11804/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Pugliese gegn Ítalíu dags. 5. september 1989 (11840/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Alimena gegn Ítalíu dags. 5. september 1989 (11910/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Frau gegn Ítalíu dags. 5. september 1989 (12147/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Ficara gegn Ítalíu dags. 5. september 1989 (12176/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Viezzer gegn Ítalíu dags. 5. september 1989 (12598/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Angelucci gegn Ítalíu dags. 5. september 1989 (12666/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Maj gegn Ítalíu dags. 5. september 1989 (13087/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Girolami gegn Ítalíu dags. 5. september 1989 (13324/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Ferraro gegn Ítalíu dags. 5. september 1989 (13440/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Triggiani gegn Ítalíu dags. 5. september 1989 (13509/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Mori gegn Ítalíu dags. 5. september 1989 (13552/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Colacioppo gegn Ítalíu dags. 5. september 1989 (13593/88)[HTML]

Ákvörðun MNE J.P. ; K.R. ; G.H. gegn Austurríki dags. 5. september 1989 (15135/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Pudas gegn Svíþjóð dags. 6. september 1989 (12119/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Stevens gegn Bretlandi dags. 6. september 1989 (12769/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Koster gegn Hollandi dags. 6. september 1989 (12843/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Rommelfanger gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 6. september 1989 (12242/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 7. september 1989 (13519/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Ghobadi gegn Bretlandi dags. 7. september 1989 (13700/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Zarrabi gegn Bretlandi dags. 7. september 1989 (14458/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Rickett gegn Bretlandi dags. 7. september 1989 (14474/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Cardot gegn Frakklandi dags. 7. september 1989 (11069/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Pitarque gegn Spáni dags. 7. september 1989 (13420/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Sablon gegn Belgíu dags. 8. september 1989 (12770/87)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Bretlandi dags. 2. október 1989 (14136/88)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Bretlandi dags. 2. október 1989 (14137/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Connolley gegn Bretlandi dags. 2. október 1989 (14138/88)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 2. október 1989 (12725/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Reinette gegn Frakklandi dags. 2. október 1989 (14009/88)[HTML]

Ákvörðun MNE I.H. gegn Austurríki dags. 4. október 1989 (10533/83)[HTML]

Ákvörðun MNE Wasagrillen Knut Nylund Aktiebolag gegn Svíþjóð dags. 4. október 1989 (11899/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Fejde gegn Svíþjóð dags. 4. október 1989 (12631/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Whitman gegn Bretlandi dags. 4. október 1989 (13477/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Campen gegn Belgíu dags. 4. október 1989 (13107/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Adler gegn Þýskalandi dags. 4. október 1989 (13371/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Breedam gegn Belgíu dags. 4. október 1989 (11577/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Argiller gegn Frakklandi dags. 4. október 1989 (12518/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Times Newspapers Ltd ; Neil gegn Bretlandi dags. 5. október 1989 (13166/87)[HTML]

Ákvörðun MNE The Observer Ltd o.fl. ; Guardian Newspapers Ltd gegn Bretlandi dags. 5. október 1989 (13585/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G.S. gegn Bretlandi dags. 9. október 1989 (13490/88)[HTML]

Ákvörðun MNE M. T. gegn Bretlandi dags. 9. október 1989 (14230/88)[HTML]

Ákvörðun MNE C. og L.M. gegn Bretlandi dags. 9. október 1989 (14753/89)[HTML]

Ákvörðun MNE B.N. gegn Danmörku dags. 9. október 1989 (13557/88)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Austurríki dags. 11. október 1989 (13704/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Philis gegn Grikklandi dags. 11. október 1989 (13780/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Phlis gegn Grikklandi dags. 11. október 1989 (14003/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Sebag gegn Frakklandi dags. 11. október 1989 (11954/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Cavusoglu gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 11. október 1989 (13591/88)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 11. október 1989 (13402/87)[HTML]

Ákvörðun MNE J. gegn Belgíu dags. 11. október 1989 (14292/88)[HTML]

Ákvörðun MNE H. A. gegn Hollandi dags. 12. október 1989 (14095/88)[HTML]

Ákvörðun MNE H., W., P. og K. gegn Austurríki dags. 12. október 1989 (12774/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Andersson gegn Svíþjóð dags. 13. október 1989 (12963/87)[HTML]

Dómur MDE H. gegn Frakklandi dags. 24. október 1989 (10073/82)[HTML]

Dómur MDE Allan Jacobsson gegn Svíþjóð (nr. 1) dags. 25. október 1989 (10842/84)[HTML]

Dómur MDE Bezicheri gegn Ítalíu dags. 25. október 1989 (11400/85)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Belgíu dags. 6. nóvember 1989 (12791/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Castells gegn Spáni dags. 7. nóvember 1989 (11798/85)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Belgíu dags. 8. nóvember 1989 (13304/87)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Frakklandi dags. 8. nóvember 1989 (14033/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Lehmann gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 8. nóvember 1989 (13957/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Campbell gegn Bretlandi dags. 8. nóvember 1989 (13590/88)[HTML]

Ákvörðun MNE The Estate Of Maria Hammarberg gegn Svíþjóð dags. 9. nóvember 1989 (12470/86)[HTML]

Ákvörðun MNE A.S. gegn Sviss dags. 9. nóvember 1989 (12629/87 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Hollandi dags. 9. nóvember 1989 (13143/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Auguste gegn Frakklandi dags. 9. nóvember 1989 (11837/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Eriksson og Goldschmidt gegn Svíþjóð dags. 9. nóvember 1989 (14573/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Arnold gegn Hollandi dags. 10. nóvember 1989 (12221/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Taylor gegn Bretlandi dags. 10. nóvember 1989 (13736/88)[HTML]

Dómur MDE Markt Intern Verlag Gmbh og Klaus Beermann gegn Þýskalandi dags. 20. nóvember 1989 (10572/83)[HTML]

Dómur MDE Kostovski gegn Hollandi dags. 20. nóvember 1989 (11454/85)[HTML]

Dómur MDE Chichlian og Ekindjian gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1989 (10959/84)[HTML]

Ákvörðun MNE Sverrisson gegn Íslandi dags. 4. desember 1989 (13291/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Crossley gegn Bretlandi dags. 4. desember 1989 (14247/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Austurríki dags. 4. desember 1989 (14418/88)[HTML]

Ákvörðun MNE R., A. gegn Bretlandi dags. 4. desember 1989 (14551/89)[HTML]

Ákvörðun MNE P. ; R.H. ; L.L. gegn Austurríki dags. 5. desember 1989 (15776/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Rossi gegn Frakklandi dags. 6. desember 1989 (11879/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Mansi gegn Svíþjóð dags. 7. desember 1989 (15658/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Drozd og Janousek gegn Frakklandi og Spáni dags. 12. desember 1989 (12747/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Pöschl gegn Austurríki dags. 14. desember 1989 (13385/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Schmid gegn Austurríki dags. 14. desember 1989 (13783/88)[HTML]

Ákvörðun MNE R. og A. gegn Bretlandi dags. 14. desember 1989 (14074/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Z. gegn Frakklandi dags. 14. desember 1989 (12846/87)[HTML]

Ákvörðun MNE M. ; R.T. ; F. gegn Austurríki dags. 14. desember 1989 (14013/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Habsburg-Lothringen gegn Austurríki dags. 14. desember 1989 (15344/89)[HTML]

Dómur MDE Kamasinski gegn Austurríki dags. 19. desember 1989 (9783/82)[HTML]

Dómur MDE Mellacher o.fl. gegn Austurríki dags. 19. desember 1989 (10522/83 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Brozicek gegn Ítalíu dags. 19. desember 1989 (10964/84)[HTML]

Ákvörðun MNE T.N. gegn Bretlandi dags. 5. febrúar 1990 (12583/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Bailly gegn Belgíu dags. 5. febrúar 1990 (12724/87)[HTML]

Ákvörðun MNE P.M. gegn Þýskalandi og Belgíu dags. 5. febrúar 1990 (12969/87)[HTML]

Ákvörðun MNE J.R. gegn Sviss dags. 5. febrúar 1990 (12929/87)[HTML]

Ákvörðun MNE De Vereterra gegn Spáni dags. 5. febrúar 1990 (13528/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Graeme gegn Bretlandi dags. 5. febrúar 1990 (13887/88)[HTML]

Ákvörðun MNE J.D.N. gegn Frakklandi dags. 6. febrúar 1990 (12797/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S.S. gegn Hollandi dags. 6. febrúar 1990 (14952/89)[HTML]

Ákvörðun MNE I.S. og H.C. gegn Hollandi dags. 6. febrúar 1990 (14953/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.S. gegn Hollandi dags. 6. febrúar 1990 (14954/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.K. gegn Belgíu dags. 6. febrúar 1990 (15589/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Kolompar gegn Belgíu og Ítalíu dags. 8. febrúar 1990 (11613/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Farmakopoulos gegn Belgíu dags. 8. febrúar 1990 (11683/85)[HTML]

Ákvörðun MNE M. & Co. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 9. febrúar 1990 (13258/87)[HTML]

Ákvörðun MNE R.W. gegn Austurríki dags. 12. febrúar 1990 (14128/88)[HTML]

Ákvörðun MNE I.H. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 12. febrúar 1990 (14453/88)[HTML]

Ákvörðun MNE M. M. gegn Bretlandi dags. 13. febrúar 1990 (13228/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Z.M. gegn Þýskalandi dags. 13. febrúar 1990 (13770/88)[HTML]

Ákvörðun MNE L.B. gegn Frakklandi dags. 13. febrúar 1990 (13343/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Mair gegn Austurríki dags. 15. febrúar 1990 (13229/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Mughal gegn Bretlandi dags. 15. febrúar 1990 (15499/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Ozberk gegn Bretlandi dags. 15. febrúar 1990 (15607/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Law gegn Bretlandi dags. 15. febrúar 1990 (15703/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Islam gegn Bretlandi dags. 15. febrúar 1990 (15869/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Caceres gegn Belgíu dags. 15. febrúar 1990 (13028/87)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Sviss dags. 15. febrúar 1990 (16088/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S.V. gegn le Bretlandi og Ítalíu dags. 15. febrúar 1990 (13521/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcdonnell gegn Írlandi dags. 15. febrúar 1990 (15141/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Antoniades gegn Bretlandi dags. 15. febrúar 1990 (15434/89)[HTML]

Dómur MDE Powell og Rayner gegn Bretlandi dags. 21. febrúar 1990 (9310/81)[HTML]

Dómur MDE Van Der Leer gegn Hollandi dags. 21. febrúar 1990 (11509/85)[HTML]

Dómur MDE Håkansson og Sturesson gegn Svíþjóð dags. 21. febrúar 1990 (11855/85)[HTML]

Dómur MDE Jón Kristinsson gegn Íslandi dags. 1. mars 1990 (12170/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Artner gegn Austurríki dags. 5. mars 1990 (13161/87)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Svíþjóð dags. 5. mars 1990 (14062/88)[HTML]

Ákvörðun MNE F.D. ; N.D. gegn Tyrklandi dags. 5. mars 1990 (14886/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Lombardo gegn Ítalíu dags. 5. mars 1990 (11519/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Dias Da Fonseca gegn le Portugal dags. 5. mars 1990 (11929/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Salerno gegn l'Italie dags. 5. mars 1990 (11955/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Cabbia o.fl. gegn l'Italie dags. 5. mars 1990 (11975/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Cavallo gegn Frakklandi dags. 5. mars 1990 (11985/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Mulachiè gegn Ítalíu dags. 5. mars 1990 (12150/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Sanvido gegn Ítalíu dags. 5. mars 1990 (13213/87)[HTML]

Ákvörðun MNE E.L. ; L.B. gegn Ítalíu dags. 5. mars 1990 (13303/87)[HTML]

Ákvörðun MNE L.D. gegn Frakklandi dags. 5. mars 1990 (14325/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Guibergia ; Giubergia-Gaveglia ; Giubergia ; Cruz gegn Ítalíu dags. 5. mars 1990 (15131/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Krafft og Rougeot gegn Frakklandi dags. 5. mars 1990 (11543/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Moosbrugger gegn Austria dags. 5. mars 1990 (11981/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Gama Da Costa gegn Portúgal dags. 5. mars 1990 (12659/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Times Newspapers Ltd. gegn Bretlandi dags. 5. mars 1990 (14631/89)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Sviss dags. 8. mars 1990 (12609/86)[HTML]

Ákvörðun MNE H.K. gegn Frakklandi dags. 9. mars 1990 (15214/89)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Frakklandi dags. 9. mars 1990 (15215/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Guizani gegn Frakklandi dags. 9. mars 1990 (15393/89)[HTML]

Ákvörðun MNE U. gegn Hollandi dags. 12. mars 1990 (12130/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Österberg gegn Svíþjóð dags. 12. mars 1990 (12469/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Hollitzer gegn Austurríki dags. 12. mars 1990 (12700/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Ackling ; 205 Other Fishing Rights Owners gegn Svíþjóð dags. 12. mars 1990 (13115/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Harward gegn Noregi dags. 12. mars 1990 (14170/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Perroud-Köster gegn Sviss dags. 12. mars 1990 (13349/87)[HTML]

Ákvörðun MNE De Francesco gegn Ítalíu dags. 12. mars 1990 (13741/88)[HTML]

Ákvörðun MNE De Luca gegn Ítalíu dags. 12. mars 1990 (13823/88)[HTML]

Ákvörðun MNE B.A. gegn Tyrklandi dags. 12. mars 1990 (15505/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Ouinas gegn Frakklandi dags. 12. mars 1990 (13756/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Bui Van Thanh o.fl. gegn Bretlandi dags. 12. mars 1990 (16137/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Tomasi gegn Frakklandi dags. 13. mars 1990 (12850/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Thorgeirson gegn Íslandi dags. 14. mars 1990 (13778/88)[HTML]

Ákvörðun MNE O.K. ; A.K. gegn Austurríki dags. 15. mars 1990 (13202/87)[HTML]

Ákvörðun MNE La Rosa gegn Ítalíu dags. 15. mars 1990 (12434/86)[HTML]

Ákvörðun MNE R.M. gegn Svíþjóð dags. 16. mars 1990 (15795/89)[HTML]

Ákvörðun MNE C.T. gegn Sviss dags. 16. mars 1990 (16217/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. gegn Sviss dags. 16. mars 1990 (16279/90)[HTML]

Dómur MDE Groppera Radio Ag o.fl. gegn Sviss dags. 28. mars 1990 (10890/84)[HTML]

Dómur MDE Granger gegn Bretlandi dags. 28. mars 1990 (11932/86)[HTML]

Dómur MDE B. gegn Austurríki dags. 28. mars 1990 (11968/86)[HTML]

Dómur MDE Kostovski gegn Hollandi (50. gr.) dags. 29. mars 1990 (11454/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Serbisch-Griechisch-Orientalische Kirchengemeinde Zum Heiligen Sava In Wien gegn Austurríki dags. 2. apríl 1990 (13712/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Bayer gegn Austurríki dags. 2. apríl 1990 (13866/88)[HTML]

Ákvörðun MNE P.S. gegn Sviss dags. 2. apríl 1990 (12425/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Sheran De Macedo gegn le Portúgal dags. 2. apríl 1990 (14113/88)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Austurríki dags. 2. apríl 1990 (14217/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Odedra gegn Bretlandi dags. 4. apríl 1990 (14742/89)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Bretlandi dags. 4. apríl 1990 (15023/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Meersman ; Depypere gegn Belgíu dags. 4. apríl 1990 (13908/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Hatjianastasiou gegn Grikklandi dags. 4. apríl 1990 (12945/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Nordborg gegn Svíþjóð dags. 4. apríl 1990 (13635/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Niemietz gegn Þýskalandi dags. 5. apríl 1990 (13710/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Winter o.fl. gegn Bretlandi dags. 5. apríl 1990 (15966/90)[HTML]

Dómur MDE Huvig gegn Frakklandi dags. 24. apríl 1990 (11105/84)[HTML]

Dómur MDE Kruslin gegn Frakklandi dags. 24. apríl 1990 (11801/85)[HTML]

Dómur MDE Clerc gegn Frakklandi dags. 26. apríl 1990 (12393/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Cunningham gegn Svíþjóð dags. 7. maí 1990 (11914/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M. ; E.M. gegn Svíþjóð dags. 7. maí 1990 (13347/87)[HTML]

Ákvörðun MNE G.H. gegn Austurríki dags. 7. maí 1990 (13373/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Olsson gegn Svíþjóð dags. 7. maí 1990 (13441/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Myrman gegn Svíþjóð dags. 7. maí 1990 (13538/88)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Austurríki dags. 7. maí 1990 (13996/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Zisopoulos gegn Svíþjóð dags. 7. maí 1990 (14061/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Maas gegn Þýskalandi dags. 7. maí 1990 (14365/88)[HTML]

Ákvörðun MNE J. gegn Svíþjóð dags. 7. maí 1990 (14423/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Jones gegn the Bretlandi dags. 7. maí 1990 (14837/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Schiansky gegn Austurríki dags. 7. maí 1990 (15062/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Debono gegn Möltu dags. 7. maí 1990 (15938/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Lavender gegn the Bretlandi dags. 7. maí 1990 (16184/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Maraffi gegn Ítalíu dags. 7. maí 1990 (12605/86)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn Belgíu dags. 7. maí 1990 (14154/88)[HTML]

Ákvörðun MNE W.H. gegn Hollandi dags. 7. maí 1990 (13662/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Johansson gegn Svíþjóð dags. 7. maí 1990 (13537/88)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Austurríki dags. 7. maí 1990 (16266/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Lüdi gegn Sviss dags. 10. maí 1990 (12433/86)[HTML]

Ákvörðun MNE S. ; Y. gegn Hollandi dags. 10. maí 1990 (16400/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Hollandi dags. 10. maí 1990 (16454/90)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Hollandi dags. 10. maí 1990 (16505/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Idrocalce S.R.L. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12088/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Cesarini gegn l'Italie dags. 11. maí 1990 (11892/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Diana gegn l'Italie dags. 11. maí 1990 (11898/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Ridi gegn l'Italie dags. 11. maí 1990 (11911/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Casciaroli gegn l'Italie dags. 11. maí 1990 (11973/86)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. gegn l'Italie dags. 11. maí 1990 (12053/86)[HTML]

Ákvörðun MNE A. M. gegn l'Italie dags. 11. maí 1990 (12054/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Owners' Services Limited gegn l'Italie dags. 11. maí 1990 (12144/86)[HTML]

Ákvörðun MNE C.P. gegn l'Italie dags. 11. maí 1990 (12145/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Cardarelli gegn l'Italie dags. 11. maí 1990 (12148/86)[HTML]

Ákvörðun MNE L.G. gegn l'Italie dags. 11. maí 1990 (12172/86)[HTML]

Ákvörðun MNE R.T. gegn l'Italie dags. 11. maí 1990 (12238/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Maciariello gegn l'Italie dags. 11. maí 1990 (12284/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Serrentino gegn l'Italie dags. 11. maí 1990 (12295/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn l'Italie dags. 11. maí 1990 (12407/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Steffano gegn l'Italie dags. 11. maí 1990 (12409/86)[HTML]

Ákvörðun MNE L.R. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12460/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Gilberti gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12665/87)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12698/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Vorrasi gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12706/87)[HTML]

Ákvörðun MNE C.C. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12783/87)[HTML]

Ákvörðun MNE A.N. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12785/87)[HTML]

Ákvörðun MNE G.T. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12786/87)[HTML]

Ákvörðun MNE L.G. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12787/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Caffè Roversi S.P.A. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12825/87)[HTML]

Ákvörðun MNE M.T. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12828/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S.N. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12854/87)[HTML]

Ákvörðun MNE F.L. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12859/87)[HTML]

Ákvörðun MNE M.B. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12870/87)[HTML]

Ákvörðun MNE I.B. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12871/87)[HTML]

Ákvörðun MNE B.C. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12921/87)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12922/87)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12923/87)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12955/87)[HTML]

Ákvörðun MNE L.C. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (12956/87)[HTML]

Ákvörðun MNE M.S. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13009/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S.G. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13024/87)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13037/87)[HTML]

Ákvörðun MNE R.Z. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13050/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Radici gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13101/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S.S. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13103/87)[HTML]

Ákvörðun MNE A.C. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13130/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Barbagallo gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13132/87)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Frakklandi dags. 11. maí 1990 (13191/87)[HTML]

Ákvörðun MNE A.C. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13216/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Pandolfelli ; Palumbo gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13218/87)[HTML]

Ákvörðun MNE C.A. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13261/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Pierazzini gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13265/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Riccardi gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13266/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Tusa gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13299/87)[HTML]

Ákvörðun MNE G.L. ; I.B. ; A.G. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13301/87)[HTML]

Ákvörðun MNE E.S. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13337/87)[HTML]

Ákvörðun MNE M.G. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13338/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Tumminelli gegn Ítalíu dags. 11. maí 1990 (13362/87)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Belgíu dags. 14. maí 1990 (12351/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Open Door Counselling Ltd ; Dublin Well Woman Centre o.fl. gegn Írlandi dags. 15. maí 1990 (14234/88 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Hocking gegn the Bretlandi dags. 16. maí 1990 (13681/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Kolompar gegn Belgíu dags. 16. maí 1990 (11613/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Tinelli gegn Frakklandi dags. 16. maí 1990 (12766/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Vakalopoulos gegn Grikklandi dags. 17. maí 1990 (13579/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Turnbridge gegn the Bretlandi dags. 17. maí 1990 (16397/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Santos Oliveira gegn le Portúgal dags. 17. maí 1990 (14757/89)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn le Portúgal dags. 17. maí 1990 (15651/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Crespo-Azorin gegn Spáni dags. 17. maí 1990 (13872/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Spire gegn Frakklandi dags. 17. maí 1990 (13728/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Dimitriadis gegn Grikklandi dags. 17. maí 1990 (13877/88)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn the Bretlandi dags. 17. maí 1990 (16006/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Y. gegn Hollandi dags. 18. maí 1990 (16558/90)[HTML]

Dómur MDE Weber gegn Sviss dags. 22. maí 1990 (11034/84)[HTML]

Dómur MDE Autronic Ag gegn Sviss dags. 22. maí 1990 (12726/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Holy Monasteries Of Ano Xenia ; Ossios Loucas ; Aghia Lavra Kalavryton ; Metamorphosis Sotiros In Megalo Meteoro og Assomaton Petraki ; og Six Individual Applicants gegn Grikklandi dags. 5. júní 1990 (13092/87 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE G.M. gegn Frakklandi dags. 6. júní 1990 (14167/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G.M. gegn Frakklandi dags. 6. júní 1990 (14226/88)[HTML]

Ákvörðun MNE H.M. gegn Svíþjóð dags. 7. júní 1990 (12887/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Blecha gegn Austurríki dags. 7. júní 1990 (16156/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Costa Valente gegn le Portúgal dags. 7. júní 1990 (12031/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M. gegn Frakklandi dags. 7. júní 1990 (14711/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Naouche gegn Frakklandi dags. 7. júní 1990 (16321/90)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Austurríki dags. 7. júní 1990 (12484/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Kemmache gegn Frakklandi (nr. 2) dags. 7. júní 1990 (14992/89)[HTML]

Ákvörðun MNE R.M. gegn Bretlandi dags. 8. júní 1990 (14558/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Reeve gegn Hollandi dags. 8. júní 1990 (14869/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mouton gegn Frakklandi dags. 8. júní 1990 (13118/87)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Noregi dags. 8. júní 1990 (13564/88)[HTML]

Dómur MDE Mats Jacobsson gegn Svíþjóð dags. 28. júní 1990 (11309/84)[HTML]

Dómur MDE Obermeier gegn Austurríki dags. 28. júní 1990 (11761/85)[HTML]

Dómur MDE Skärby gegn Svíþjóð dags. 28. júní 1990 (12258/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Austurríki dags. 2. júlí 1990 (15016/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcglinchey o.fl. gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1990 (15096/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE M.Ö. gegn Hollandi dags. 2. júlí 1990 (15575/89)[HTML]

Ákvörðun MNE A.S. ; M.S. gegn Svíþjóð dags. 2. júlí 1990 (16210/90)[HTML]

Ákvörðun MNE G.T. gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1990 (16252/90)[HTML]

Ákvörðun MNE G.K. ; R.G. gegn Austurríki dags. 2. júlí 1990 (16469/90)[HTML]

Ákvörðun MNE P.H. gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1990 (12384/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Pizzetti gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1990 (12444/86)[HTML]

Ákvörðun MNE F.M. gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1990 (12784/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Boddaert gegn Belgíu dags. 2. júlí 1990 (12919/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1990 (13023/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Der Donckt gegn Belgíu dags. 2. júlí 1990 (13530/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Tripodi gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1990 (13743/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Campicelli ; Moscato gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1990 (13929/88)[HTML]

Ákvörðun MNE L.F. gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1990 (14092/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Tenchio gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1990 (14181/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Mariani gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1990 (14313/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Genocchi Tenchio gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1990 (15069/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Kropf gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 2. júlí 1990 (14733/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Brighina gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 2. júlí 1990 (15271/89)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn le Portúgal dags. 2. júlí 1990 (13249/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Guenoun gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1990 (13562/88)[HTML]

Ákvörðun MNE M.A. o.fl. gegn l'Spáni dags. 2. júlí 1990 (13750/88)[HTML]

Ákvörðun MNE M.B. gegn Frakklandi dags. 6. júlí 1990 (12547/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Hoffmann gegn Austurríki dags. 10. júlí 1990 (12875/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Nylund Ab gegn Svíþjóð dags. 13. júlí 1990 (11899/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Axelsson o.fl. gegn Svíþjóð dags. 13. júlí 1990 (11960/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Brincat gegn Ítalíu dags. 13. júlí 1990 (13867/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Olsen gegn Svíþjóð dags. 13. júlí 1990 (13905/88)[HTML]

Ákvörðun MNE S.M. ; H.A. ; H.A. gegn Hollandi dags. 13. júlí 1990 (16557/90)[HTML]

Ákvörðun MNE B.I. gegn Sviss dags. 13. júlí 1990 (16563/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Cetin gegn Sviss dags. 13. júlí 1990 (16706/90)[HTML]

Ákvörðun MNE T. og T. gegn Sviss dags. 13. júlí 1990 (16766/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A.B. gegn Hollandi dags. 13. júlí 1990 (16830/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Calado gegn le Portúgal dags. 13. júlí 1990 (12435/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Frade gegn le Portúgal dags. 13. júlí 1990 (12638/87)[HTML]

Ákvörðun MNE De Oliveira Nunes gegn le Portúgal dags. 13. júlí 1990 (12745/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Marcos Cordeiro gegn le Portúgal dags. 13. júlí 1990 (12746/87)[HTML]

Ákvörðun MNE D'Almeida E Oliveira Pinto gegn le Portúgal dags. 13. júlí 1990 (12918/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Dias Das Almas gegn le Portúgal dags. 13. júlí 1990 (12979/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn le Portúgal dags. 13. júlí 1990 (13387/87)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 13. júlí 1990 (14260/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Z.Y. gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 13. júlí 1990 (16846/90)[HTML]

Dómur MDE E. gegn Noregi dags. 29. ágúst 1990 (11701/85)[HTML]

Dómur MDE Mccallum gegn Bretlandi dags. 30. ágúst 1990 (9511/81)[HTML]

Dómur MDE Fox, Campbell og Hartley gegn Bretlandi dags. 30. ágúst 1990 (12244/86 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Vetter gegn Þýskalandi dags. 3. september 1990 (14394/88)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Austurríki dags. 3. september 1990 (14452/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcmorrow gegn Írlandi dags. 4. september 1990 (16500/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bertrand gegn Belgíu dags. 4. september 1990 (16383/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Kremzow gegn Austurríki dags. 5. september 1990 (12350/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Giuffrida gegn Ítalíu dags. 5. september 1990 (13272/87)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Ítalíu dags. 5. september 1990 (13273/87)[HTML]

Ákvörðun MNE J. gegn Svíþjóð dags. 6. september 1990 (13904/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Colmegna gegn Ítalíu dags. 6. september 1990 (14179/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Watts gegn Bretlandi dags. 6. september 1990 (15341/89)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Bretlandi dags. 6. september 1990 (16324/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Saarestik gegn Svíþjóð dags. 6. september 1990 (16350/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Kastl gegn Ítalíu dags. 6. september 1990 (13281/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Carriero Meo gegn Ítalíu dags. 6. september 1990 (13397/87)[HTML]

Ákvörðun MNE J. gegn Frakklandi dags. 6. september 1990 (15932/89)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Belgíu dags. 6. september 1990 (16543/90)[HTML]

Ákvörðun MNE T.S. ; F.S. gegn Ítalíu dags. 6. september 1990 (13274/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Tjibaou o.fl. gegn Frakklandi dags. 6. september 1990 (13814/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Dyrwold gegn Svíþjóð dags. 7. september 1990 (12259/86)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn Austurríki dags. 7. september 1990 (12628/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Yom-Tov gegn Svíþjóð dags. 7. september 1990 (12962/87)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 7. september 1990 (16382/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Beaudet-Barat gegn Frakklandi dags. 7. september 1990 (12418/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Boisbouvier gegn Frakklandi dags. 7. september 1990 (12688/87)[HTML]

Dómur MDE Cossey gegn Bretlandi dags. 27. september 1990 (10843/84)[HTML]

Dómur MDE Windisch gegn Austurríki dags. 27. september 1990 (12489/86)[HTML]

Dómur MDE Wassink gegn Hollandi dags. 27. september 1990 (12535/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Linden ; Konsumentfinans Karlsson & Linden Ab gegn Svíþjóð dags. 1. október 1990 (12836/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Chester gegn Bretlandi dags. 1. október 1990 (14747/89)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn Sviss dags. 1. október 1990 (14912/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Prince gegn Bretlandi dags. 1. október 1990 (15007/89)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Bretlandi dags. 1. október 1990 (16680/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Leperlier gegn Frakklandi dags. 1. október 1990 (13091/87)[HTML]

Ákvörðun MNE I. gegn Belgíu dags. 1. október 1990 (13306/87)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Frakklandi dags. 1. október 1990 (13319/87)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Frakklandi dags. 1. október 1990 (14248/88)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Frakklandi dags. 1. október 1990 (15196/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Wakefield gegn Bretlandi dags. 1. október 1990 (15817/89)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Bretlandi dags. 1. október 1990 (17070/90)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Sviss dags. 3. október 1990 (17221/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Miailhe gegn Frakklandi dags. 3. október 1990 (12661/87)[HTML]

Ákvörðun MNE De Bruyn gegn Belgíu dags. 3. október 1990 (12686/87)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Sviss dags. 4. október 1990 (13942/88)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. gegn Sviss dags. 4. október 1990 (13523/88)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Danmörku dags. 4. október 1990 (13926/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Aarts gegn Hollandi dags. 5. október 1990 (14056/88)[HTML]

Ákvörðun MNE De Alwis gegn Bretlandi dags. 5. október 1990 (14984/89)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 5. október 1990 (15200/89)[HTML]

Ákvörðun MNE R.B. ; A.B. gegn Bretlandi dags. 5. október 1990 (15407/89)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Svíþjóð dags. 5. október 1990 (15782/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Fa. Media Int. Ges. F. Wirtschaftswerbung Mbh gegn Austurríki dags. 5. október 1990 (16049/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Geouffre De La Pradelle gegn Frakklandi dags. 5. október 1990 (12964/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Bartalotta gegn Ítalíu dags. 5. október 1990 (13248/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Beldicot gegn Frakklandi dags. 5. október 1990 (13658/88)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Frakklandi dags. 5. október 1990 (14473/88)[HTML]

Ákvörðun MNE S.A. Luxora o.fl. gegn Belgíu dags. 5. október 1990 (15063/89)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Sviss dags. 9. október 1990 (14379/88)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn Austurríki dags. 9. október 1990 (14396/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Byloos gegn Belgíu dags. 9. október 1990 (14545/89)[HTML]

Ákvörðun MNE R. ; R. gegn Austurríki dags. 10. október 1990 (12593/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Ravnsborg gegn Svíþjóð dags. 10. október 1990 (14220/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Sviss dags. 10. október 1990 (16875/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Svíþjóð dags. 10. október 1990 (17270/90)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Belgíu dags. 10. október 1990 (14437/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Alaniva gegn Svíþjóð dags. 11. október 1990 (13819/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcconnell gegn Bretlandi dags. 11. október 1990 (14671/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Haye ; Smeulders gegn Hollandi dags. 11. október 1990 (15673/89)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Svíþjóð dags. 11. október 1990 (16668/90)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 11. október 1990 (16778/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Salerno gegn Ítalíu dags. 11. október 1990 (12532/86)[HTML]

Dómur MDE Moreira De Azevedo gegn Portúgal dags. 23. október 1990 (11296/84)[HTML]

Dómur MDE Darby gegn Svíþjóð dags. 23. október 1990 (11581/85)[HTML]

Dómur MDE Huber gegn Sviss dags. 23. október 1990 (12794/87)[HTML]

Dómur MDE Koendjbiharie gegn Hollandi dags. 25. október 1990 (11487/85)[HTML]

Dómur MDE Thynne, Wilson og Gunnell gegn Bretlandi dags. 25. október 1990 (11787/85 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Keus gegn Hollandi dags. 25. október 1990 (12228/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Philis gegn Grikklandi dags. 5. nóvember 1990 (15068/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Philis gegn Grikklandi dags. 5. nóvember 1990 (15264/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Bisceglie gegn Ítalíu dags. 5. nóvember 1990 (14386/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Calbi gegn Ítalíu dags. 5. nóvember 1990 (14442/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Mohammed-Bekada gegn Frakklandi dags. 5. nóvember 1990 (16950/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Ruiz-Mateos gegn Spáni dags. 6. nóvember 1990 (12952/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Gampel gegn Austurríki dags. 7. nóvember 1990 (15221/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Todd gegn Bretlandi dags. 7. nóvember 1990 (16936/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Burns gegn Bretlandi dags. 7. nóvember 1990 (17256/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Mirelli gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 1990 (14329/88)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn l'Spáni dags. 7. nóvember 1990 (14870/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Couton gegn Frakklandi dags. 7. nóvember 1990 (15377/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Lefevre gegn Frakklandi dags. 7. nóvember 1990 (15474/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Cartitza gegn Frakklandi dags. 7. nóvember 1990 (17195/90)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Hollandi dags. 7. nóvember 1990 (16431/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Kremzow gegn Austurríki dags. 7. nóvember 1990 (16417/90)[HTML]

Ákvörðun MNE R. Gmbh gegn Þýskalandi dags. 8. nóvember 1990 (16555/90)[HTML]

Ákvörðun MNE B. og S. gegn Þýskalandi dags. 8. nóvember 1990 (16675/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Y. gegn Þýskalandi dags. 9. nóvember 1990 (17377/90)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 1990 (12490/86)[HTML]

Ákvörðun MNE C. ; O. gegn le Portúgal dags. 9. nóvember 1990 (12934/87 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn le Portúgal dags. 9. nóvember 1990 (13388/87)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn le Portúgal dags. 9. nóvember 1990 (13526/88)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn le Portúgal dags. 9. nóvember 1990 (13774/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Oliveira Baptista gegn le Portúgal dags. 9. nóvember 1990 (13828/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Fidalgo Martins gegn le Portúgal dags. 9. nóvember 1990 (13874/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Von Pelser gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 1990 (14254/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Luciano Sernache gegn le Portúgal dags. 9. nóvember 1990 (14548/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Paal gegn le Portúgal dags. 9. nóvember 1990 (14659/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Alva Torres gegn le Portúgal dags. 9. nóvember 1990 (14836/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Correia Dias gegn le Portúgal dags. 9. nóvember 1990 (14904/89)[HTML]

Ákvörðun MNE P. Et gegn contre le Portúgal dags. 9. nóvember 1990 (15046/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Pires gegn le Portúgal dags. 9. nóvember 1990 (15585/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Rossi gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 1990 (15604/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Sinde Da Silva gegn le Portúgal dags. 9. nóvember 1990 (15748/89)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Frakklandi dags. 9. nóvember 1990 (16831/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Austurríki dags. 3. desember 1990 (13812/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Iroegbu gegn the Bretlandi dags. 3. desember 1990 (15847/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Stacey gegn the Bretlandi dags. 3. desember 1990 (16576/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Higgins gegn the Bretlandi dags. 3. desember 1990 (17120/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Walker-Bow gegn the Bretlandi dags. 3. desember 1990 (17176/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Sainte-Marie gegn Frakklandi dags. 3. desember 1990 (12981/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Padovani gegn Ítalíu dags. 3. desember 1990 (13396/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Manubat Holding S.A.R.L. gegn Frakklandi dags. 3. desember 1990 (13478/87)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Ítalíu dags. 3. desember 1990 (14019/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Testore gegn Ítalíu dags. 3. desember 1990 (14104/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Vercauteren gegn Belgíu dags. 3. desember 1990 (14608/89)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Frakklandi dags. 3. desember 1990 (17119/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Lipski gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 3. desember 1990 (15688/89)[HTML]

Ákvörðun MNE F. ; K. gegn Frakklandi, Þýskalandi and Bretlandi dags. 3. desember 1990 (16574/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Desmeules gegn Frakklandi dags. 3. desember 1990 (12897/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Crook, Atkinson og The Independent gegn Bretlandi dags. 3. desember 1990 (13366/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Nordh gegn Svíþjóð dags. 3. desember 1990 (14225/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Gurel gegn Tyrklandi dags. 3. desember 1990 (14857/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mathes gegn Austurríki dags. 5. desember 1990 (12973/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Modinos gegn Kýpur dags. 6. desember 1990 (15070/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Marley gegn the Bretlandi dags. 7. desember 1990 (12691/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Roberts gegn Hollandi dags. 7. desember 1990 (13147/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Gross gegn Austurríki dags. 7. desember 1990 (13714/88)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Grikklandi dags. 7. desember 1990 (14486/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn the Bretlandi dags. 7. desember 1990 (15608/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Acker gegn Belgíu dags. 7. desember 1990 (14607/89)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Sviss dags. 7. desember 1990 (16240/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Kokkinakis gegn Grikklandi dags. 7. desember 1990 (14307/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Duhs gegn Svíþjóð dags. 7. desember 1990 (12995/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Gasper gegn Svíþjóð dags. 10. desember 1990 (14098/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Lundblad gegn Svíþjóð dags. 10. desember 1990 (14103/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn the Bretlandi dags. 10. desember 1990 (15496/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Samim gegn Noregi dags. 10. desember 1990 (16022/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Lehner gegn Austurríki dags. 10. desember 1990 (16143/90)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Sviss dags. 10. desember 1990 (16246/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Gerbino gegn Ítalíu dags. 10. desember 1990 (13302/87)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn l'Spáni dags. 10. desember 1990 (15085/89)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Frakklandi dags. 10. desember 1990 (16719/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Righetti gegn Ítalíu dags. 10. desember 1990 (17049/90)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Frakklandi dags. 10. desember 1990 (17315/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Weise og Steinhagen gegn Sambandslýðveldinu Þýskalandi dags. 10. desember 1990 (17157/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Abbott gegn the Bretlandi dags. 10. desember 1990 (15006/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Philis gegn Grikklandi dags. 11. desember 1990 (16598/90)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn the Bretlandi dags. 12. desember 1990 (14751/89)[HTML]

Ákvörðun MNE X og Y gegn the Bretlandi dags. 13. desember 1990 (14229/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Costello-Roberts gegn the Bretlandi dags. 13. desember 1990 (13134/87)[HTML]

Dómur MDE Delta gegn Frakklandi dags. 19. desember 1990 (11444/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Gebauer gegn Svíþjóð dags. 7. janúar 1991 (14060/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Andersson o.fl. gegn Svíþjóð dags. 7. janúar 1991 (14083/88)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn the Bretlandi dags. 7. janúar 1991 (16592/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Hopkins gegn the Bretlandi dags. 7. janúar 1991 (16709/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Fischer gegn Austurríki dags. 7. janúar 1991 (16922/90)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn the Bretlandi dags. 7. janúar 1991 (17071/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Naudeau De Vence gegn Frakklandi dags. 7. janúar 1991 (12374/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Heijnssens gegn Belgíu dags. 7. janúar 1991 (14322/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Le Breton gegn Frakklandi dags. 7. janúar 1991 (15022/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Björkgren ; Ed gegn Svíþjóð dags. 7. janúar 1991 (12526/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Rouit og Navarro gegn Frakklandi dags. 7. janúar 1991 (13532/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Jensen gegn Danmörku dags. 7. janúar 1991 (14063/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Ayuntamiento De M. gegn Spáni dags. 7. janúar 1991 (15090/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Kalentzis gegn Grikklandi dags. 8. janúar 1991 (13208/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Edwards gegn the Bretlandi dags. 9. janúar 1991 (13071/87)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn the Bretlandi dags. 12. janúar 1991 (14436/88)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1991 (14364/88)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1991 (14544/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Hachemi gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1991 (15164/89)[HTML]

Ákvörðun MNE A. og K.B.F. gegn Tyrklandi dags. 12. janúar 1991 (14401/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Byttebier gegn Belgíu dags. 12. janúar 1991 (14505/89)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Belgíu dags. 12. janúar 1991 (16301/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Zammit o.fl. gegn Möltu dags. 12. janúar 1991 (16756/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Svíþjóð dags. 14. janúar 1991 (14293/88)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Sviss dags. 14. janúar 1991 (17428/90)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Austurríki dags. 15. janúar 1991 (15615/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Vignola gegn Ítalíu dags. 15. janúar 1991 (15611/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Vitzthum gegn Austurríki dags. 17. janúar 1991 (13843/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Valery gegn Frakklandi dags. 18. janúar 1991 (14308/88)[HTML]

Dómur MDE Djeroud gegn Frakklandi dags. 23. janúar 1991 (13446/87)[HTML]

Dómur MDE Fredin gegn Svíþjóð (nr. 1) dags. 18. febrúar 1991 (12033/86)[HTML]

Dómur MDE Moustaquim gegn Belgíu dags. 18. febrúar 1991 (12313/86)[HTML]

Dómur MDE Isgrò gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (11339/85)[HTML]

Dómur MDE Brigandì gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (11460/85)[HTML]

Dómur MDE Zanghì gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (11491/85)[HTML]

Dómur MDE Motta gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (11557/85)[HTML]

Dómur MDE Santilli gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (11634/85)[HTML]

Dómur MDE Manzoni gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (11804/85)[HTML]

Dómur MDE Pugliese gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 19. febrúar 1991 (11840/85)[HTML]

Dómur MDE Alimena gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (11910/85)[HTML]

Dómur MDE Frau gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (12147/86)[HTML]

Dómur MDE Ficara gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (12176/86)[HTML]

Dómur MDE Viezzer gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (12598/86)[HTML]

Dómur MDE Angelucci gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (12666/87)[HTML]

Dómur MDE Maj gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (13087/87)[HTML]

Dómur MDE Girolami gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (13324/87)[HTML]

Dómur MDE Ferraro gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (13440/87)[HTML]

Dómur MDE Triggiani gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (13509/88)[HTML]

Dómur MDE Mori gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (13552/88)[HTML]

Dómur MDE Colacioppo gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (13593/88)[HTML]

Dómur MDE Adiletta o.fl. gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1991 (13978/88 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vernillo gegn Frakklandi dags. 20. febrúar 1991 (11889/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Beckers gegn Hollandi dags. 25. febrúar 1991 (12344/86)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Hollandi dags. 25. febrúar 1991 (17106/90)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Ítalíu dags. 25. febrúar 1991 (13549/88)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Frakklandi dags. 25. febrúar 1991 (14473/88)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Frakklandi dags. 25. febrúar 1991 (14593/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Spallazzo Mallone ; Lembo ; Calarco gegn Ítalíu dags. 25. febrúar 1991 (14664/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Gagliano Vasta gegn Ítalíu dags. 25. febrúar 1991 (15056/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Borgioli gegn Ítalíu dags. 25. febrúar 1991 (15409/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Parra Cerezo gegn l'Spáni dags. 25. febrúar 1991 (15438/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Morel-A-L'Huissier gegn Frakklandi dags. 25. febrúar 1991 (16532/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Neeb gegn Frakklandi dags. 25. febrúar 1991 (16947/90)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Tyrklandi dags. 25. febrúar 1991 (15574/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Stromillo gegn Ítalíu dags. 25. febrúar 1991 (15831/89)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Frakklandi dags. 27. febrúar 1991 (17262/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Brannigan ; Mcbride gegn Bretlandi dags. 28. febrúar 1991 (14553/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Chorherr gegn Austurríki dags. 1. mars 1991 (13308/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Grüssinger gegn Austria dags. 1. mars 1991 (13399/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Sterenski gegn Frakklandi dags. 1. mars 1991 (13025/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Pardo gegn Frakklandi dags. 1. mars 1991 (13416/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Navarra gegn Frakklandi dags. 1. mars 1991 (13190/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Östergren o.fl. gegn Svíþjóð dags. 1. mars 1991 (13572/88)[HTML]

Ákvörðun MNE V. o.fl. gegn Hollandi dags. 4. mars 1991 (14084/88 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Ítalíu dags. 4. mars 1991 (13803/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Mayat og Boi gegn Frakklandi dags. 4. mars 1991 (13976/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Chrysostomos, Papachrysostomou og Loizidou gegn Tyrklandi dags. 4. mars 1991 (15299/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE W. o.fl. gegn Svíþjóð dags. 5. mars 1991 (12835/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Kjellberg gegn Svíþjóð dags. 5. mars 1991 (13724/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Mceldowney gegn Bretlandi dags. 5. mars 1991 (14550/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcshane gegn Bretlandi dags. 5. mars 1991 (14552/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Burns gegn Bretlandi dags. 5. mars 1991 (14604/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcgovern gegn Bretlandi dags. 5. mars 1991 (14632/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcgovern gegn Bretlandi dags. 5. mars 1991 (14633/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Fox ; Mullin ; Mullin ; Mullin ; Mcnally ; Hughes gegn Bretlandi dags. 5. mars 1991 (14673/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Mullin gegn Bretlandi dags. 5. mars 1991 (14707/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mckeown ; Larmour gegn Bretlandi dags. 5. mars 1991 (14759/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE O'Hagan gegn the Bretlandi dags. 5. mars 1991 (14765/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Clifford gegn Bretlandi dags. 5. mars 1991 (14779/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcglinchey gegn Írlandi dags. 5. mars 1991 (16751/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Choudhury gegn Bretlandi dags. 5. mars 1991 (17439/90)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Frakklandi dags. 5. mars 1991 (13193/87)[HTML]

Ákvörðun MNE L.J. ; J.J. gegn Frakklandi dags. 5. mars 1991 (13194/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Mailliez gegn Frakklandi dags. 5. mars 1991 (14123/88)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Frakklandi dags. 5. mars 1991 (14838/89)[HTML]

Ákvörðun MNE De Bondt ; Bijl gegn Hollandi dags. 6. mars 1991 (12211/86 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Italinvest Aktiebolag gegn Svíþjóð dags. 6. mars 1991 (14097/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Sibley gegn Bretlandi dags. 6. mars 1991 (15685/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Jedinger gegn Austurríki dags. 6. mars 1991 (16121/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Polley gegn Belgíu dags. 6. mars 1991 (12192/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Frakklandi dags. 6. mars 1991 (13675/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Cunin gegn Frakklandi dags. 6. mars 1991 (14238/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Girard gegn Frakklandi dags. 6. mars 1991 (16853/90)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Frakklandi dags. 6. mars 1991 (17671/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Berns og Ewert gegn Lúxemborg dags. 6. mars 1991 (13251/87)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Svíþjóð dags. 7. mars 1991 (17387/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Svíþjóð dags. 7. mars 1991 (17426/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Gezici gegn Sviss dags. 7. mars 1991 (17518/90)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Sviss dags. 7. mars 1991 (17547/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Poupardin gegn Frakklandi dags. 7. mars 1991 (14669/89)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Frakklandi dags. 7. mars 1991 (16164/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Guirguis gegn Hollandi dags. 7. mars 1991 (16547/90)[HTML]

Ákvörðun MNE R.R. ; G.R. gegn Hollandi dags. 7. mars 1991 (14216/88)[HTML]

Dómur MDE Cardot gegn Frakklandi dags. 19. mars 1991 (11069/84)[HTML]

Dómur MDE Stocké gegn Þýskalandi dags. 19. mars 1991 (11755/85)[HTML]

Dómur MDE Cruz Varas o.fl. gegn Svíþjóð dags. 20. mars 1991 (15576/89)[HTML]

Dómur MDE Fox, Campbell og Hartley gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 27. mars 1991 (12244/86 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1991 (17152/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Dijkstra gegn Hollandi dags. 8. apríl 1991 (12128/86)[HTML]

Ákvörðun MNE J.M., F.M., H.M. og F.W. gegn Austurríki dags. 8. apríl 1991 (13713/88)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Sviss dags. 8. apríl 1991 (15252/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Grikklandi dags. 8. apríl 1991 (16319/90)[HTML]

Ákvörðun MNE W. ; K. gegn Sviss dags. 8. apríl 1991 (16564/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Hollandi dags. 8. apríl 1991 (17014/90)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Frakklandi dags. 8. apríl 1991 (11190/84 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Guenee gegn Frakklandi dags. 8. apríl 1991 (14638/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Pitzalis ; Lo Surdo gegn Ítalíu dags. 8. apríl 1991 (15296/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Benes gegn Frakklandi dags. 8. apríl 1991 (15874/89)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Grikklandi dags. 8. apríl 1991 (16303/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Ardila Gonzalez gegn l'Spáni dags. 8. apríl 1991 (16490/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Mosbeux gegn Belgíu dags. 8. apríl 1991 (17083/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Sviss dags. 8. apríl 1991 (17722/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Sibson gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1991 (14327/88)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Hollandi dags. 10. apríl 1991 (12728/87)[HTML]

Ákvörðun MNE M.D. ; M.D. gegn Svíþjóð dags. 10. apríl 1991 (14062/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Darnell gegn Bretlandi dags. 10. apríl 1991 (15058/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Davidson gegn Bretlandi dags. 11. apríl 1991 (12689/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Times Newspapers Ltd ; Neil gegn Bretlandi dags. 11. apríl 1991 (14644/89)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Frakklandi dags. 11. apríl 1991 (12914/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Benazet gegn Frakklandi dags. 11. apríl 1991 (13910/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Lempereur gegn Frakklandi dags. 11. apríl 1991 (14493/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Boucheras/Groupe Infor gegn Frakklandi dags. 11. apríl 1991 (14438/88)[HTML]

Ákvörðun MNE De Jong gegn Hollandi dags. 12. apríl 1991 (13876/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Lakner ; Min ; og Their Children gegn Hollandi dags. 12. apríl 1991 (13916/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Ballantyne gegn Bretlandi dags. 12. apríl 1991 (14462/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Ernicke gegn Þýskalandi dags. 12. apríl 1991 (15420/89)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Austurríki dags. 12. apríl 1991 (16153/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Halfon gegn Bretlandi dags. 12. apríl 1991 (16501/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Wachtmeester gegn Hollandi dags. 12. apríl 1991 (16617/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Jacinto Luz ; Antunes, Soeiro ; Bastos Ferreira ; "Sindicato Dos Trabalhadores Dos Estabelecimentos Fabris Das Forças Armadas" gegn le Portúgal dags. 12. apríl 1991 (14004/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Wambeke gegn Belgíu dags. 12. apríl 1991 (16692/90)[HTML]

Ákvörðun MNE P. Institut gegn Austurríki dags. 12. apríl 1991 (13470/87)[HTML]

Ákvörðun MNE F.M. gegn Spáni dags. 12. apríl 1991 (13524/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Neeb gegn Frakklandi dags. 15. apríl 1991 (16947/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Stamoulakatos gegn Grikklandi dags. 15. apríl 1991 (12806/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Purcell o.fl. gegn Írlandi dags. 16. apríl 1991 (15404/89)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Hollandi dags. 17. apríl 1991 (13964/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Higgins gegn Bretlandi dags. 17. apríl 1991 (14778/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Bacher gegn Þýskalandi dags. 17. apríl 1991 (15652/89)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Bretlandi dags. 17. apríl 1991 (16212/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Lange ; o.fl. gegn Frakklandi dags. 17. apríl 1991 (13677/88)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Frakklandi dags. 17. apríl 1991 (14911/89)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Frakklandi dags. 18. apríl 1991 (17641/91)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Frakklandi dags. 18. apríl 1991 (17642/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Braithwaite gegn Bretlandi dags. 18. apríl 1991 (15123/89)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Hollandi dags. 19. apríl 1991 (13615/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Z. gegn Svíþjóð dags. 19. apríl 1991 (14460/88)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn l'Spáni dags. 19. apríl 1991 (15905/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Ruiz Mateos o.fl. gegn Spáni dags. 19. apríl 1991 (14324/88)[HTML]

Dómur MDE Ezelin gegn Frakklandi dags. 26. apríl 1991 (11800/85)[HTML]

Dómur MDE Asch gegn Austurríki dags. 26. apríl 1991 (12398/86)[HTML]

Dómur MDE Oberschlick gegn Austurríki dags. 23. maí 1991 (11662/85)[HTML]

Dómur MDE Pugliese gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 24. maí 1991 (11671/85)[HTML]

Dómur MDE Caleffi gegn Ítalíu dags. 24. maí 1991 (11890/85)[HTML]

Dómur MDE Vocaturo gegn Ítalíu dags. 24. maí 1991 (11891/85)[HTML]

Dómur MDE Quaranta gegn Sviss dags. 24. maí 1991 (12744/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Mattsson gegn Svíþjóð dags. 27. maí 1991 (13425/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Beging gegn Þýskalandi dags. 27. maí 1991 (15376/89)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Þýskalandi dags. 27. maí 1991 (15408/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Emhazion gegn Svíþjóð dags. 27. maí 1991 (17751/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Meert gegn Belgíu dags. 27. maí 1991 (13417/87)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Ítalíu dags. 27. maí 1991 (13521/88)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Belgíu dags. 27. maí 1991 (16694/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Cianciminio gegn Ítalíu dags. 27. maí 1991 (12541/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Callens gegn Belgíu dags. 27. maí 1991 (13157/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Electrica Maspalomas S.A. gegn l'Spáni dags. 28. maí 1991 (14148/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Mahe gegn Frakklandi dags. 28. maí 1991 (15707/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Aarts gegn Hollandi dags. 28. maí 1991 (14056/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Kozlov gegn Finnlandi dags. 28. maí 1991 (16832/90)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Svíþjóð dags. 29. maí 1991 (17527/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Giesinger Und Kopf Gmbh & Co. Kg ; Alfons Giesinger gegn Austurríki dags. 29. maí 1991 (13062/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Sviss dags. 30. maí 1991 (14518/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Wieninger gegn Austurríki dags. 31. maí 1991 (12650/87)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Svíþjóð dags. 31. maí 1991 (13034/87)[HTML]

Ákvörðun MNE A.E. og L.E.; A.S. og R.S.; og J.H. og M.H. gegn Austurríki dags. 31. maí 1991 (13811/88)[HTML]

Ákvörðun MNE I. gegn Sviss dags. 31. maí 1991 (13972/88)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Austurríki dags. 31. maí 1991 (16103/90)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Frakklandi dags. 4. júní 1991 (17643/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Lavisse gegn Frakklandi dags. 5. júní 1991 (14223/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Koster-Van Mastrigt gegn Hollandi dags. 6. júní 1991 (13144/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Ebner gegn Sviss dags. 6. júní 1991 (13253/87)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Frakklandi dags. 6. júní 1991 (15440/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Borras gegn Frakklandi dags. 6. júní 1991 (15899/89)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Frakklandi dags. 6. júní 1991 (17057/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Landveld gegn Frakklandi dags. 6. júní 1991 (17069/90)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Frakklandi dags. 6. júní 1991 (17877/91)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Frakklandi dags. 7. júní 1991 (17742/91)[HTML]

Dómur MDE Letellier gegn Frakklandi dags. 26. júní 1991 (12369/86)[HTML]

Dómur MDE Owners' Services Ltd gegn Ítalíu dags. 28. júní 1991 (12144/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Andersson gegn Svíþjóð dags. 1. júlí 1991 (15087/89)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Svíþjóð dags. 1. júlí 1991 (16239/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Janssens gegn Belgíu dags. 1. júlí 1991 (14598/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Organización Nacional De Ciegos Españoles (O.N.C.E.) gegn l'Spáni dags. 1. júlí 1991 (15829/89)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Belgíu dags. 1. júlí 1991 (16024/90)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Svíþjóð dags. 1. júlí 1991 (13800/88)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Belgíu dags. 1. júlí 1991 (15213/89)[HTML]

Ákvörðun MNE R.D. gegn Spáni dags. 1. júlí 1991 (15921/89)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Austurríki dags. 1. júlí 1991 (15975/90)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Þýskalandi dags. 2. júlí 1991 (17006/90)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Þýskalandi dags. 2. júlí 1991 (17459/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Rio gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1991 (13487/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Les Travaux De Midi gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1991 (12275/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Kuyk gegn Grikklandi dags. 3. júlí 1991 (14986/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Hopic ; Hopic-Destanova gegn Hollandi dags. 4. júlí 1991 (13158/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S., A. gegn Grikklandi dags. 4. júlí 1991 (13427/87)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Hollandi dags. 4. júlí 1991 (18090/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Deschamps gegn Belgíu dags. 4. júlí 1991 (13370/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Bunkate gegn Hollandi dags. 8. júlí 1991 (13645/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Törnlöf gegn Svíþjóð dags. 8. júlí 1991 (13913/88)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Sviss dags. 8. júlí 1991 (15736/89)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Svíþjóð dags. 8. júlí 1991 (16226/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Svíþjóð dags. 8. júlí 1991 (16227/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Svíþjóð dags. 8. júlí 1991 (16329/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Ikon Industriele Konsulenten In Marketing-Management B.V. ; Martin gegn Hollandi dags. 8. júlí 1991 (17240/90)[HTML]

Ákvörðun MNE De Micheli gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (12775/87)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Belgíu dags. 8. júlí 1991 (13411/87 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Bertino ; o.fl. gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (13542/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Trevisan gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (13688/88)[HTML]

Ákvörðun MNE F. Spa gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (13899/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Francaviglia ; o.fl. gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (14024/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Pollone gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (14144/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Massa gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (14399/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Niederlaender gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1991 (14590/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Catanzaro gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (14937/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Francario gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (15055/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Toncelli-Fabbri gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (15078/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Billi gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (15118/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Ramponi gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (15129/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Pagliai gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (15238/89)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (15239/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Banna gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (15240/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Madaro gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (15248/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Cantoro gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (15254/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Lavezzi ; Ravagnani gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (15305/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Couton gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1991 (15377/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Cavaglia gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (15398/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Lefevre gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1991 (15474/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Tripodi ; Ficara gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (15486/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Lamberti ; Insabato gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (15487/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Laurita gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (15529/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Filippello ; Adams gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1991 (15698/89)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Lúxemborg dags. 8. júlí 1991 (14613/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Moslemi ; Hagshnas gegn Hollandi dags. 9. júlí 1991 (13921/88 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Baakman gegn Hollandi dags. 9. júlí 1991 (14224/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Klaas gegn Þýskalandi dags. 9. júlí 1991 (15473/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Chave Nee Jullien gegn Frakklandi dags. 9. júlí 1991 (14461/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Treholt gegn Noregi dags. 9. júlí 1991 (14610/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Friessnig gegn Austurríki dags. 10. júlí 1991 (15520/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Sigurjónsson gegn Íslandi dags. 10. júlí 1991 (16130/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Hodgson gegn Bretlandi dags. 10. júlí 1991 (16187/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Bretlandi dags. 10. júlí 1991 (16401/90)[HTML]

Ákvörðun MNE G.S. og R.S. gegn Bretlandi dags. 10. júlí 1991 (17142/90)[HTML]

Ákvörðun MNE T. ; S. ; Th. ; M. gegn Austurríki dags. 10. júlí 1991 (18099/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Poitrimol gegn Frakklandi dags. 10. júlí 1991 (14032/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Mansur gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 1991 (16026/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Gilot gegn Belgíu dags. 10. júlí 1991 (12604/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Weiss gegn Austurríki dags. 10. júlí 1991 (14596/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Yagci & Sargin gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 1991 (16419/90 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Erdagoz gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 1991 (17128/90)[HTML]

Ákvörðun MNE F. ; o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. júlí 1991 (13624/88)[HTML]

Ákvörðun MNE J. gegn Hollandi dags. 11. júlí 1991 (14767/89)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Þýskalandi dags. 11. júlí 1991 (16315/90)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Hollandi dags. 11. júlí 1991 (17253/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Debunne gegn Belgíu dags. 11. júlí 1991 (13605/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Nederlandse Omroepprogramma Stichting gegn Hollandi dags. 11. júlí 1991 (13920/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Sviss dags. 12. júlí 1991 (17124/90)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Frakklandi dags. 12. júlí 1991 (18020/91)[HTML]

Dómur MDE Philis gegn Grikklandi dags. 27. ágúst 1991 (12750/87 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Demicoli gegn Möltu dags. 27. ágúst 1991 (13057/87)[HTML]

Dómur MDE Brandstetter gegn Austurríki dags. 28. ágúst 1991 (11170/84 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE F.C.B. gegn Ítalíu dags. 28. ágúst 1991 (12151/86)[HTML]

Dómur MDE Moreira De Azevedo gegn Portúgal (50. gr.) dags. 28. ágúst 1991 (11296/84)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Austurríki dags. 2. september 1991 (15517/89)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Sviss dags. 2. september 1991 (15693/89)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Þýskalandi dags. 2. september 1991 (16117/90)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Bretlandi dags. 2. september 1991 (16791/90)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn Bretlandi dags. 2. september 1991 (17143/90)[HTML]

Ákvörðun MNE R.F., D.F. og S.F. gegn Hollandi dags. 2. september 1991 (17407/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Varfolomejev gegn Finnlandi dags. 2. september 1991 (17811/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Payot og Petit gegn Sviss dags. 2. september 1991 (16596/90)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn l'Spáni dags. 2. september 1991 (16741/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Dujardin o.fl. gegn Frakklandi dags. 2. september 1991 (16734/90)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Hollandi dags. 3. september 1991 ()[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Hollandi dags. 3. september 1991 (10060/82)[HTML]

Ákvörðun MNE Sekanina gegn Austurríki dags. 3. september 1991 (13126/87)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Hollandi dags. 3. september 1991 (14847/89)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Austurríki dags. 3. september 1991 (17819/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Yalcinkaya gegn Sviss dags. 3. september 1991 (18017/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Austurríki dags. 3. september 1991 (18203/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Romano gegn Ítalíu dags. 3. september 1991 (13323/87)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Belgíu dags. 3. september 1991 (13512/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Bazerque gegn Frakklandi dags. 3. september 1991 (13672/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Debled gegn Belgíu dags. 3. september 1991 (13839/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Mariani gegn Ítalíu dags. 3. september 1991 (14801/89)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Hollandi dags. 3. september 1991 (12180/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Smith gegn Bretlandi dags. 4. september 1991 (14455/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Chinoy gegn Bretlandi dags. 4. september 1991 (15199/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Saïdi gegn Frakklandi dags. 5. september 1991 (14647/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Jacubowski gegn Þýskalandi dags. 5. september 1991 (16608/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Colman gegn Bretlandi dags. 5. september 1991 (16632/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Pfeffer gegn Ítalíu dags. 5. september 1991 (15737/89)[HTML]

Ákvörðun MNE 46 Inhabitants Of Ruigoord gegn Hollandi dags. 6. september 1991 (14443/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Hedén gegn Svíþjóð dags. 6. september 1991 (14654/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Carlsson gegn Svíþjóð dags. 6. september 1991 (15328/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Johansson ; Olsson gegn Svíþjóð dags. 6. september 1991 (15329/89)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Bretlandi dags. 6. september 1991 (15396/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Patel gegn Bretlandi dags. 6. september 1991 (16009/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Habsburg-Lothringen gegn Austurríki dags. 6. september 1991 (17099/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Habsburg-Lothringen gegn Austurríki dags. 6. september 1991 (17517/90)[HTML]

Ákvörðun MNE J. gegn Bretlandi dags. 6. september 1991 (17916/91)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Belgíu dags. 6. september 1991 (12600/86)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Frakklandi dags. 6. september 1991 (14593/89)[HTML]

Ákvörðun MNE E. Van Wijk B.V. gegn Hollandi dags. 10. september 1991 (12856/87)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Austurríki dags. 10. september 1991 (13715/88)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Austurríki dags. 10. september 1991 (14974/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Kremzow gegn Austurríki dags. 10. september 1991 (15883/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Barillà gegn Ítalíu dags. 10. september 1991 (12111/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Condominio Via Flaminia N° 141, P. Le Belle Arti N° 1, 2, 3 ; Lungotevere Delle Navi N° 30 gegn Ítalíu dags. 10. september 1991 (12168/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Mancini gegn Ítalíu dags. 10. september 1991 (12459/86)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Ítalíu dags. 10. september 1991 (12558/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Piron gegn Belgíu dags. 10. september 1991 (12907/87)[HTML]

Ákvörðun MNE A. og G. gegn Ítalíu dags. 10. september 1991 (13008/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Garzone gegn Ítalíu dags. 10. september 1991 (13036/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Condominio X. gegn Ítalíu dags. 10. september 1991 (13259/87)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Ítalíu dags. 10. september 1991 (13262/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Paci og Vespaziani gegn Ítalíu dags. 10. september 1991 (13313/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Lo Cicero gegn Ítalíu dags. 10. september 1991 (13368/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Pirrello gegn Ítalíu dags. 10. september 1991 (13395/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Loopmans gegn Belgíu dags. 10. september 1991 (14440/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Carriero Meo ; o.fl. gegn Ítalíu dags. 11. september 1991 (13397/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Nicolosi o.fl. gegn Ítalíu dags. 11. september 1991 (13543/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Russo gegn Ítalíu dags. 11. september 1991 (14802/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Maroello gegn Ítalíu dags. 11. september 1991 (14806/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Goisis gegn Ítalíu dags. 11. september 1991 (15310/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Tufo gegn Ítalíu dags. 11. september 1991 (15612/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Unipol Spa gegn Ítalíu dags. 11. september 1991 (15648/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Cazzato gegn Ítalíu dags. 11. september 1991 (15715/89)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Frakklandi dags. 12. september 1991 (15931/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Tavares gegn Frakklandi dags. 12. september 1991 (16593/90)[HTML]

Ákvörðun MNE X. ; Y. gegn Frakklandi dags. 12. september 1991 (17548/90)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Frakklandi dags. 12. september 1991 (17872/91)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Frakklandi dags. 12. september 1991 (17976/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Herzele gegn Belgíu dags. 7. október 1991 (16308/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Nemet gegn Svíþjóð dags. 7. október 1991 (17168/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Montanari gegn Belgíu dags. 7. október 1991 (14962/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Chiguer gegn Belgíu dags. 7. október 1991 (15337/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Herzele gegn Belgíu dags. 7. október 1991 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Akratos gegn Grikklandi dags. 7. október 1991 (17507/90)[HTML]

Ákvörðun MNE M. S.R.L. gegn Ítalíu dags. 7. október 1991 (14563/89)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Austurríki dags. 8. október 1991 (15464/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Kaunisto gegn Finnlandi dags. 8. október 1991 (17925/91)[HTML]

Ákvörðun MNE An o.fl. gegn Kýpur dags. 8. október 1991 (18270/91)[HTML]

Ákvörðun MNE E. & Co. gegn Austurríki dags. 8. október 1991 (18606/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Nortier gegn Hollandi dags. 9. október 1991 (13924/88)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Þýskalandi dags. 9. október 1991 (15871/89)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Þýskalandi dags. 9. október 1991 (17664/91)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Austurríki dags. 9. október 1991 (12976/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Shine gegn Bretlandi dags. 10. október 1991 (14782/89)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn Írlandi dags. 10. október 1991 (15601/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Bertocci Cianchi gegn Ítalíu dags. 10. október 1991 (14420/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Prisca og De Santis gegn Ítalíu dags. 10. október 1991 (14660/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mitap og Müftüoğlu gegn Tyrklandi dags. 10. október 1991 (15530/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Hazar og Açik gegn Tyrklandi dags. 11. október 1991 (16311/90 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Austurríki dags. 14. október 1991 (12883/87)[HTML]

Ákvörðun MNE P., K., og G. gegn Bretlandi dags. 14. október 1991 (13195/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Öunapuu gegn Svíþjóð dags. 14. október 1991 (13625/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Zander gegn Svíþjóð dags. 14. október 1991 (14282/88)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Austurríki dags. 14. október 1991 (15207/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Dickson gegn Bretlandi dags. 14. október 1991 (15414/89)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Austurríki dags. 14. október 1991 (15548/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Clarke gegn Bretlandi dags. 14. október 1991 (15767/89)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Danmörku dags. 14. október 1991 (16381/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Scuderi gegn Ítalíu dags. 14. október 1991 (12986/87)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Ítalíu dags. 14. október 1991 (12996/87)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Ítalíu dags. 14. október 1991 (13514/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Grandi gegn Ítalíu dags. 14. október 1991 (13566/88)[HTML]

Ákvörðun MNE De Giovanni gegn Ítalíu dags. 14. október 1991 (13689/88)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Frakklandi dags. 14. október 1991 (14167/88)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Frakklandi dags. 14. október 1991 (14226/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Barry o.fl. gegn Frakklandi dags. 14. október 1991 (14497/89)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Ítalíu dags. 14. október 1991 (15796/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Monno Mondo gegn Ítalíu dags. 14. október 1991 (15802/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Bionda gegn Ítalíu dags. 14. október 1991 (15803/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Macrì gegn Ítalíu dags. 14. október 1991 (15805/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Picchi gegn Ítalíu dags. 14. október 1991 (15807/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Pedersen gegn Danmörku dags. 14. október 1991 (13445/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Firma F.M. Zumtobel ; og Zumtobel gegn Austurríki dags. 15. október 1991 (12235/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Moosmann gegn Austurríki dags. 15. október 1991 (14093/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Zumtobel og Firma F.M. Zumtobel gegn Austurríki dags. 15. október 1991 (15267/89)[HTML]

Ákvörðun MNE F.M. Zumtobel Gesellschaft Mbh & Co. Kg og Zumtobel gegn Austurríki dags. 15. október 1991 (16180/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Reinhard Peter & Co. Kg og Zumtobel gegn Austurríki dags. 15. október 1991 (16318/90)[HTML]

Ákvörðun MNE F.M. Zumtobel Gesellschaft Mbh & Co. Kg og Zumtobel gegn Austurríki dags. 15. október 1991 (16842/90)[HTML]

Ákvörðun MNE F.M. Zumtobel Gesellschaft Mbh & Co. Kg og Zumtobel gegn Austurríki dags. 15. október 1991 (17658/91)[HTML]

Ákvörðun MNE "Familia" F.M. Zumtobel Gesellschaft Mbh & Co. og Franz Martin Zumtobel gegn Austurríki dags. 15. október 1991 (18702/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Frick gegn Austurríki dags. 15. október 1991 (13129/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Majerotto gegn Austurríki dags. 16. október 1991 (13816/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Rezek gegn Austurríki dags. 16. október 1991 (14184/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Schiehser gegn Austurríki dags. 16. október 1991 (15321/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Holm gegn Svíþjóð dags. 17. október 1991 (14944/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mckenna gegn Írlandi dags. 17. október 1991 (16221/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Garnham gegn Bretlandi dags. 17. október 1991 (16309/90)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Frakklandi dags. 18. október 1991 (14636/89)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Frakklandi dags. 18. október 1991 (17640/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Frakklandi dags. 18. október 1991 (18029/91)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Frakklandi dags. 18. október 1991 (18322/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Frakklandi dags. 18. október 1991 (18332/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Frakklandi dags. 18. október 1991 (18501/91)[HTML]

Dómur MDE Muyldermans gegn Belgíu dags. 23. október 1991 (12217/86)[HTML]

Dómur MDE Jan-Ake Andersson gegn Svíþjóð dags. 29. október 1991 (11274/84)[HTML]

Dómur MDE Helmers gegn Svíþjóð dags. 29. október 1991 (11826/85)[HTML]

Dómur MDE Fejde gegn Svíþjóð dags. 29. október 1991 (12631/87)[HTML]

Dómur MDE Wiesinger gegn Austurríki dags. 30. október 1991 (11796/85)[HTML]

Dómur MDE Borgers gegn Belgíu dags. 30. október 1991 (12005/86)[HTML]

Dómur MDE Vilvarajah o.fl. gegn Bretlandi dags. 30. október 1991 (13163/87 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE The Sunday Times gegn Bretlandi (nr. 2) dags. 26. nóvember 1991 (13166/87)[HTML]

Dómur MDE Observer og Guardian gegn Bretlandi dags. 26. nóvember 1991 (13585/88)[HTML]

Dómur MDE Oerlemans gegn Hollandi dags. 27. nóvember 1991 (12565/86)[HTML]

Dómur MDE S. gegn Sviss dags. 28. nóvember 1991 (12629/87 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Koster gegn Hollandi dags. 28. nóvember 1991 (12843/87)[HTML]

Dómur MDE Pine Valley Developments Ltd o.fl. gegn Írlandi dags. 29. nóvember 1991 (12742/87)[HTML]

Dómur MDE Vermeire gegn Belgíu dags. 29. nóvember 1991 (12849/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Gritschneder gegn Þýskalandi dags. 2. desember 1991 (13882/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Schober gegn Austurríki dags. 2. desember 1991 (16494/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Österreichische Schutzgemeinschaft Für Nichtraucher og Robert Rockenbauer gegn Austurríki dags. 2. desember 1991 (17200/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Bretlandi dags. 2. desember 1991 (17365/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Jakob Boss Söhne Kg gegn Þýskalandi dags. 2. desember 1991 (18479/91)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Hollandi dags. 2. desember 1991 (18536/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Zentralsparkasse Und Kommerzialbank A.G. gegn Austurríki dags. 2. desember 1991 (18623/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Firma Heinz Schiebler Kg gegn Þýskalandi dags. 2. desember 1991 (18805/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Casado Coca gegn l'Spáni dags. 2. desember 1991 ()[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Frakklandi dags. 2. desember 1991 (16661/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Rosa Recuerda gegn l'Spáni dags. 2. desember 1991 (16813/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Frakklandi dags. 2. desember 1991 (17012/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Casado Coca gegn Spáni dags. 2. desember 1991 (15450/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Rosa Recuerda gegn Spáni dags. 2. desember 1991 (16615/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Jacubowski gegn Þýskalandi dags. 3. desember 1991 (15088/89)[HTML]

Dómur MDE Gilberti gegn Ítalíu dags. 3. desember 1991 (12665/87)[HTML]

Dómur MDE Casadio gegn Ítalíu dags. 3. desember 1991 (12698/87)[HTML]

Dómur MDE Nonnis gegn Ítalíu dags. 3. desember 1991 (12785/87)[HTML]

Dómur MDE Testa gegn Ítalíu dags. 3. desember 1991 (12786/87)[HTML]

Dómur MDE Trotto gegn Ítalíu dags. 3. desember 1991 (12828/87)[HTML]

Dómur MDE Covitti gegn Ítalíu dags. 3. desember 1991 (12921/87)[HTML]

Dómur MDE Macaluso gegn Ítalíu dags. 3. desember 1991 (12922/87)[HTML]

Dómur MDE Cattivera gegn Ítalíu dags. 3. desember 1991 (12956/87)[HTML]

Dómur MDE Seri gegn Ítalíu dags. 3. desember 1991 (13009/87)[HTML]

Dómur MDE Manunza gegn Ítalíu dags. 3. desember 1991 (13037/87)[HTML]

Dómur MDE Zonetti gegn Ítalíu dags. 3. desember 1991 (13050/87)[HTML]

Dómur MDE Simonetti gegn Ítalíu dags. 3. desember 1991 (13103/87)[HTML]

Dómur MDE Dal Sasso gegn Ítalíu dags. 3. desember 1991 (13337/87)[HTML]

Dómur MDE Gori gegn Ítalíu dags. 3. desember 1991 (13338/87)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Sviss dags. 4. desember 1991 (18079/91)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Frakklandi dags. 5. desember 1991 (13616/88)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Hollandi dags. 6. desember 1991 (12263/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Nicol gegn Hollandi dags. 6. desember 1991 (12865/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Raimondo gegn Ítalíu dags. 6. desember 1991 (12954/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Hayward gegn Svíþjóð dags. 6. desember 1991 (14106/88)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Hollandi dags. 6. desember 1991 (15519/89)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Sviss dags. 6. desember 1991 (15668/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Julin gegn Finnlandi dags. 6. desember 1991 (17087/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Abbas gegn Frakklandi dags. 6. desember 1991 (15671/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Demraoui gegn Frakklandi dags. 6. desember 1991 (16725/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Autio gegn Finnlandi dags. 6. desember 1991 (17086/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Margulies gegn Austurríki dags. 9. desember 1991 (14503/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Kiraly gegn Austurríki dags. 9. desember 1991 (15306/89)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Þýskalandi dags. 9. desember 1991 (15720/89)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 9. desember 1991 (15861/89)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Þýskalandi dags. 9. desember 1991 (16052/90)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Austurríki dags. 9. desember 1991 (16704/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Criniti gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (12208/86)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (12441/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Celli Di Muzio gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (12682/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Lombardini gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (13102/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Pellizzari gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (13186/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Bulatovic gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (13219/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Bartalotta gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (13248/87)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (13260/87)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (13264/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Gerbino gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (13302/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Mele gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (13334/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Mele gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (13335/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Mele gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (13336/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Pavan gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (13695/88)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (15251/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Succession Romeo Arturo gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (15649/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Stefano gegn Ítalíu dags. 9. desember 1991 (12077/86)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Liechtenstein dags. 9. desember 1991 (14245/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Murray gegn Bretlandi dags. 10. desember 1991 (14310/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Ipsonius gegn Svíþjóð dags. 12. desember 1991 (15467/89)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Hollandi dags. 12. desember 1991 (15564/89)[HTML]

Dómur MDE Toth gegn Austurríki dags. 12. desember 1991 (11894/85)[HTML]

Dómur MDE Clooth gegn Belgíu dags. 12. desember 1991 (12718/87)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Belgíu dags. 12. desember 1991 (18122/91)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Sviss dags. 13. desember 1991 (19088/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Frakklandi dags. 13. desember 1991 (18037/91)[HTML]

Ákvörðun MNE De Moor gegn Belgíu dags. 6. janúar 1992 (16997/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Van Tuyl Beheer B.V. gegn Hollandi dags. 6. janúar 1992 (16465/90)[HTML]

Ákvörðun MNE E.A. og A.A. gegn Hollandi dags. 6. janúar 1992 (14501/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Benes gegn Austurríki dags. 6. janúar 1992 (18643/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Zomeren gegn Hollandi dags. 8. janúar 1992 (12596/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Zomeren gegn Hollandi dags. 8. janúar 1992 ()[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Hollandi dags. 8. janúar 1992 (13536/88)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Bretlandi dags. 8. janúar 1992 (15397/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Van De Hurk gegn Hollandi dags. 8. janúar 1992 (16034/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Batt gegn Austurríki dags. 8. janúar 1992 (16487/90)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Hollandi dags. 8. janúar 1992 (17132/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Vaes gegn Hollandi dags. 8. janúar 1992 (17581/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bish gegn Hollandi dags. 8. janúar 1992 (17741/91)[HTML]

Ákvörðun MNE H.A. og M.A. gegn Sviss dags. 8. janúar 1992 (17839/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Necco gegn Frakklandi dags. 8. janúar 1992 (13361/87)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Frakklandi dags. 8. janúar 1992 (15122/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Karlheinz Schmidt gegn Þýskalandi dags. 8. janúar 1992 (13580/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Holm gegn Svíþjóð dags. 9. janúar 1992 (14191/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Ravnsborg gegn Svíþjóð dags. 9. janúar 1992 (14220/88)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Finnlandi dags. 10. janúar 1992 (18607/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Jardelot gegn Frakklandi dags. 10. janúar 1992 (14947/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Iglesia Bautista El Salvador og Ortega Moratilla gegn Spáni dags. 11. janúar 1992 (17522/90)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Hollandi dags. 13. janúar 1992 (14422/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Kronenburg gegn Hollandi dags. 13. janúar 1992 (14846/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Buchinger gegn Austurríki dags. 13. janúar 1992 (15198/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Britting gegn Hollandi dags. 13. janúar 1992 (15435/89)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Austurríki dags. 13. janúar 1992 (16038/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Insam gegn Austurríki dags. 13. janúar 1992 (16131/90)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Austurríki dags. 13. janúar 1992 (18809/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Frunzio gegn Ítalíu dags. 13. janúar 1992 (13173/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Della Scala og Javarone gegn Ítalíu dags. 13. janúar 1992 (13199/87)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Ítalíu dags. 13. janúar 1992 (13507/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Bruni gegn Ítalíu dags. 13. janúar 1992 (13513/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Chirò gegn Ítalíu dags. 13. janúar 1992 (13515/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Istituto Di Vigilanza Citta Di Torino S.R.L. gegn Ítalíu dags. 13. janúar 1992 (13567/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Figus Milone gegn Ítalíu dags. 13. janúar 1992 (13686/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Tripodi gegn Ítalíu dags. 13. janúar 1992 (13743/88)[HTML]

Ákvörðun MNE U. S.P.A. gegn Ítalíu dags. 13. janúar 1992 (14187/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Le Foll gegn Frakklandi dags. 13. janúar 1992 (14965/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mathiault gegn Frakklandi dags. 13. janúar 1992 (14975/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Barre gegn Frakklandi dags. 13. janúar 1992 (17062/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Esquivillon gegn Frakklandi dags. 13. janúar 1992 (17063/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Hoffunktionærforeningen I Danmark gegn Danmörku dags. 13. janúar 1992 (18881/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A., B., gegn contre Ítalíu dags. 14. janúar 1992 (12414/86)[HTML]

Ákvörðun MNE Informationsverein Lentia ; Haider ; Arbeitsgemeinschaft Offenes ; Weber ; Radio Melody Ges.M.B.H. gegn Austurríki dags. 15. janúar 1992 (13914/88 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Eriksson gegn Svíþjóð dags. 16. janúar 1992 (16702/90)[HTML]

Ákvörðun MNE D.C., D.S. og L.A. gegn Austurríki dags. 17. janúar 1992 (16151/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1992 (18198/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Noregi dags. 10. febrúar 1992 (14483/88)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Bretlandi dags. 10. febrúar 1992 (16757/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Röda Korsets Ungdomsförbund, Gnesta og Moderata Samlingspartiet, Trosa-Vagnhärad gegn Svíþjóð dags. 10. febrúar 1992 (17227/90)[HTML]

Ákvörðun MNE El Amrani gegn Belgíu dags. 10. febrúar 1992 (18559/91)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Kýpur dags. 11. febrúar 1992 (16155/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bouajila gegn Sviss dags. 11. febrúar 1992 (16194/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Agrotexim Hellas S.A., Biotex S.A., Hymofix Hellas S.A., Kykladiki S.A., Mepex S.A. og Texema S.A. gegn Grikklandi dags. 12. febrúar 1992 (14807/89)[HTML]

Ákvörðun MNE M., E. og B. gegn Sviss dags. 13. febrúar 1992 (16712/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Keegan gegn Írlandi dags. 13. febrúar 1992 (16969/90)[HTML]

Ákvörðun MNE N.A. gegn Bretlandi dags. 13. febrúar 1992 (17229/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Silva gegn le Portúgal dags. 13. febrúar 1992 (14107/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Mentior gegn Belgíu dags. 13. febrúar 1992 (15107/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mathieu og Groupe Information Asiles gegn Frakklandi dags. 13. febrúar 1992 (15483/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Epler gegn Frakklandi dags. 13. febrúar 1992 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Beça De Ortiz gegn le Portúgal dags. 13. febrúar 1992 (16144/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Serrano Gomez gegn l'Spáni dags. 13. febrúar 1992 (16678/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Basilio gegn le Portúgal dags. 13. febrúar 1992 (16689/90)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Frakklandi dags. 13. febrúar 1992 (16698/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S.C.I. De Boumois gegn Frakklandi dags. 13. febrúar 1992 (17078/90)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Frakklandi dags. 13. febrúar 1992 (17205/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Menabreaz gegn l'Spáni dags. 13. febrúar 1992 (17416/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Madariaga Y Agirre gegn Frakklandi dags. 13. febrúar 1992 (17688/91)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn le Portúgal dags. 14. febrúar 1992 (14718/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Lamguindaz gegn Bretlandi dags. 17. febrúar 1992 (16152/90)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Austurríki dags. 18. febrúar 1992 (16002/90)[HTML]

Ákvörðun MNE J. gegn Svíþjóð dags. 19. febrúar 1992 (14459/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Austurríki dags. 19. febrúar 1992 (15853/89)[HTML]

Ákvörðun Ráðherranefnd Evrópuráðsins Burghartz og Schnyder Burghartz gegn Sviss dags. 19. febrúar 1992 (16213/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Kenane gegn Frakklandi dags. 19. febrúar 1992 (16809/90)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Bretlandi dags. 19. febrúar 1992 (17366/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Babul gegn Bretlandi dags. 19. febrúar 1992 (17504/90)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Bretlandi dags. 19. febrúar 1992 (17531/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Harrauer gegn Austurríki dags. 19. febrúar 1992 (18287/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Lagler gegn Austurríki dags. 19. febrúar 1992 (18624/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Bretlandi dags. 19. febrúar 1992 (19186/91)[HTML]

Ákvörðun MNE El Hannaoui gegn Belgíu dags. 19. febrúar 1992 (13391/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Yagüe Delgado gegn l'Spáni dags. 19. febrúar 1992 (15645/89)[HTML]

Ákvörðun MNE E.B. og S.B. gegn Tyrklandi dags. 19. febrúar 1992 (15950/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Tolstoy Miloslavski gegn Bretlandi dags. 20. febrúar 1992 (18139/91)[HTML]

Dómur MDE Pfeifer og Plankl gegn Austurríki dags. 25. febrúar 1992 (10802/84)[HTML]

Dómur MDE Margareta og Roger Andersson gegn Svíþjóð dags. 25. febrúar 1992 (12963/87)[HTML]

Dómur MDE Nibbio gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1992 (12854/87)[HTML]

Dómur MDE Lestini gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1992 (12859/87)[HTML]

Dómur MDE Borgese gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1992 (12870/87)[HTML]

Dómur MDE Biondi gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1992 (12871/87)[HTML]

Dómur MDE Monaco gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1992 (12923/87)[HTML]

Dómur MDE Societe Stenuit gegn Frakklandi dags. 27. febrúar 1992 (11598/85)[HTML]

Dómur MDE Diana gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (11898/85)[HTML]

Dómur MDE Ridi gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (11911/85)[HTML]

Dómur MDE Casciaroli gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (11973/86)[HTML]

Dómur MDE Manieri gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12053/86)[HTML]

Dómur MDE Mastrantonio gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12054/86)[HTML]

Dómur MDE Idrocalce S.R.L. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12088/86)[HTML]

Dómur MDE Cooperativa Parco Cuma gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12145/86)[HTML]

Dómur MDE Cardarelli gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12148/86)[HTML]

Dómur MDE Golino gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12172/86)[HTML]

Dómur MDE Taiuti gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12238/86)[HTML]

Dómur MDE Maciariello gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12284/86)[HTML]

Dómur MDE Serrentino gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12295/86)[HTML]

Dómur MDE Manifattura Fl gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12407/86)[HTML]

Dómur MDE Steffano gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12409/86)[HTML]

Dómur MDE Ruotolo gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12460/86)[HTML]

Dómur MDE Vorrasi gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12706/87)[HTML]

Dómur MDE Cappello gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12783/87)[HTML]

Dómur MDE G. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12787/87)[HTML]

Dómur MDE Caffè Roversi S.P.A. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12825/87)[HTML]

Dómur MDE Andreucci gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (12955/87)[HTML]

Dómur MDE Gana gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (13024/87)[HTML]

Dómur MDE Cormio gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (13130/87)[HTML]

Dómur MDE Barbagallo gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (13132/87)[HTML]

Dómur MDE Cifola gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (13216/87)[HTML]

Dómur MDE Pandolfelli og Palumbo gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (13218/87)[HTML]

Dómur MDE Arena gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (13261/87)[HTML]

Dómur MDE Pierazzini gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (13265/87)[HTML]

Dómur MDE Tusa gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (13299/87)[HTML]

Dómur MDE Lorenzi, Bernardini og Gritti gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (13301/87)[HTML]

Dómur MDE Birou gegn Frakklandi dags. 27. febrúar 1992 (13319/87)[HTML]

Dómur MDE Tumminelli gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1992 (13362/87)[HTML]

Dómur MDE B. gegn Frakklandi dags. 25. mars 1992 (13343/87)[HTML]

Dómur MDE Campbell gegn Bretlandi dags. 25. mars 1992 (13590/88)[HTML]

Dómur MDE Editions Periscope gegn Frakklandi dags. 26. mars 1992 (11760/85)[HTML]

Dómur MDE Beldjoudi gegn Frakklandi dags. 26. mars 1992 (12083/86)[HTML]

Dómur MDE Farmakopoulos gegn Belgíu dags. 27. mars 1992 (11683/85)[HTML]

Ákvörðun MNE J. gegn Svíþjóð dags. 30. mars 1992 (17668/91)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Hollandi dags. 30. mars 1992 (19139/91)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Belgíu dags. 30. mars 1992 (15957/90)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn Austurríki dags. 31. mars 1992 (14562/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Raghip gegn Bretlandi dags. 31. mars 1992 (15433/89)[HTML]

Dómur MDE X. gegn Frakklandi dags. 31. mars 1992 (18020/91)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Ítalíu dags. 31. mars 1992 (12953/87)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Ítalíu dags. 31. mars 1992 (13136/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Johansson gegn Svíþjóð dags. 1. apríl 1992 (14444/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Schiansky gegn Austurríki dags. 1. apríl 1992 (15062/89)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Austurríki dags. 1. apríl 1992 (15154/89)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Austurríki dags. 1. apríl 1992 (15247/89)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Hollandi dags. 1. apríl 1992 (15346/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Z. gegn Hollandi dags. 1. apríl 1992 (15379/89)[HTML]

Ákvörðun MNE L.F. gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (15551/89)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Hollandi dags. 1. apríl 1992 (15606/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Tollefsen gegn Noregi dags. 1. apríl 1992 (16269/90)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Noregi dags. 1. apríl 1992 (16648/90)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Austurríki dags. 1. apríl 1992 (16796/90)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Svíþjóð dags. 1. apríl 1992 (16935/90)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Bretlandi dags. 1. apríl 1992 (17259/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Boeck gegn Danmörku dags. 1. apríl 1992 (17829/91)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Bretlandi dags. 1. apríl 1992 (18713/91)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Svíþjóð dags. 1. apríl 1992 (19027/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Hagemann gegn Hollandi dags. 1. apríl 1992 (19084/91)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Austurríki dags. 1. apríl 1992 (19368/92)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (13120/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Provinzano gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (13545/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Chiarelli gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (13569/88)[HTML]

Ákvörðun MNE La Porta gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (13570/88)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (13571/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Bracchi Cavagnari gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (13794/88)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (13799/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Sanfilippo gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (13894/88)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M, A.M. og G.M. gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (13896/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Campicelli gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (13929/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Facchinetti gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (14092/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Mariani gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (14313/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Poupardin gegn Frakklandi dags. 1. apríl 1992 (14669/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Le Breton gegn Frakklandi dags. 1. apríl 1992 (15022/89)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Frakklandi dags. 1. apríl 1992 (15027/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Genocchi Tenchio gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (15069/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Scopelliti gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (15511/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Frunzio gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Payot gegn Sviss dags. 1. apríl 1992 (15702/89)[HTML]

Ákvörðun MNE N. og S. gegn Ítalíu dags. 1. apríl 1992 (15728/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Lafue gegn Frakklandi dags. 1. apríl 1992 (15754/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Aday gegn Frakklandi dags. 1. apríl 1992 (15852/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Benes gegn Frakklandi dags. 1. apríl 1992 (15874/89)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn Sviss dags. 1. apríl 1992 (15901/89)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn le Portúgal dags. 1. apríl 1992 (16581/90)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn le Portúgal dags. 1. apríl 1992 (16624/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Henrich gegn Frakklandi dags. 1. apríl 1992 (16837/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Remli gegn Frakklandi dags. 1. apríl 1992 (16839/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A., F. og G. gegn l'Spáni dags. 1. apríl 1992 (17610/91 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Nicolas gegn Frakklandi dags. 1. apríl 1992 (17868/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Frakklandi dags. 1. apríl 1992 (17884/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Athane gegn Frakklandi dags. 1. apríl 1992 (17890/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Frakklandi dags. 1. apríl 1992 (18412/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Sert gegn Tyrklandi dags. 1. apríl 1992 (17598/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A.J. gegn Frakklandi dags. 1. apríl 1992 (16542/90)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 2. apríl 1992 (18787/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcallister gegn Bretlandi dags. 2. apríl 1992 (18943/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Maxwell gegn Bretlandi dags. 2. apríl 1992 (18949/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 2. apríl 1992 (19000/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A.H. gegn Sviss dags. 3. apríl 1992 (17549/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Boers gegn Belgíu dags. 6. apríl 1992 (15158/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Dungen gegn Hollandi dags. 7. apríl 1992 (13535/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Papadopoulos gegn Grikklandi dags. 7. apríl 1992 (17733/91)[HTML]

Ákvörðun MNE I. gegn Þýskalandi dags. 7. apríl 1992 (17789/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. gegn Frakklandi dags. 7. apríl 1992 (16990/90)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Belgíu dags. 7. apríl 1992 (17232/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Altiparmak gegn Tyrklandi dags. 7. apríl 1992 (15929/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Van De Vin ; o.fl. gegn Hollandi dags. 8. apríl 1992 (13628/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Bracht gegn Þýskalandi dags. 8. apríl 1992 (18869/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Z. gegn Sviss dags. 9. apríl 1992 (16461/90)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Möltu dags. 9. apríl 1992 (18280/91)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Sviss dags. 10. apríl 1992 (19184/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Fouquet gegn Frakklandi dags. 15. apríl 1992 (20398/92)[HTML]

Dómur MDE Vidal gegn Belgíu dags. 22. apríl 1992 (12351/86)[HTML]

Dómur MDE Rieme gegn Svíþjóð dags. 22. apríl 1992 (12366/86)[HTML]

Dómur MDE Castells gegn Spáni dags. 23. apríl 1992 (11798/85)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Sviss dags. 11. maí 1992 (15252/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Elainouni og Laamrani gegn Hollandi dags. 11. maí 1992 (15946/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Kritsch gegn Austurríki dags. 11. maí 1992 (16514/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Sviss dags. 11. maí 1992 (17116/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Mbunzu gegn Hollandi dags. 11. maí 1992 (17878/91)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Hollandi dags. 11. maí 1992 (18091/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1992 (13206/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Sancho-Tello Mercadal gegn l'Spáni dags. 11. maí 1992 (15859/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Seguiti gegn Ítalíu dags. 11. maí 1992 (19226/91)[HTML]

Dómur MDE Megyeri gegn Þýskalandi dags. 12. maí 1992 (13770/88)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Austurríki dags. 13. maí 1992 (15222/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Zariouhi o.fl. gegn Hollandi dags. 13. maí 1992 (15723/89)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Hollandi dags. 13. maí 1992 (15928/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Zukrigl gegn Austurríki dags. 13. maí 1992 (17279/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Myrdal gegn Noregi dags. 13. maí 1992 (17389/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Kögl gegn Austurríki dags. 13. maí 1992 (17770/91)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Sviss dags. 13. maí 1992 (18242/91 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn Sviss dags. 13. maí 1992 (18243/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 13. maí 1992 (18542/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Bretlandi dags. 13. maí 1992 (19476/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Bertolucci gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (13568/88)[HTML]

Ákvörðun MNE De Castro Arez gegn le Portúgal dags. 13. maí 1992 (13582/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Tassorello og Gafforelli gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (13690/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Tedesco gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (13692/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Tedesco gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (13693/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (13793/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Centola gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (13797/88)[HTML]

Ákvörðun MNE D.C.D. 82 Eur Costruzioni S.R.L. gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (13804/88)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (13807/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Busca gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (14336/88)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn le Portúgal dags. 13. maí 1992 (14926/89)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn le Portúgal dags. 13. maí 1992 (14991/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Pitzalis og Lo Surdo gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (15296/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Bandinu gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (16127/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bandinu gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (16478/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bandinu gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (16481/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bandinu gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (16482/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Paniccià gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (16551/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bandinu gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (16573/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Dobbertin gegn Frakklandi dags. 13. maí 1992 (16575/90)[HTML]

Ákvörðun MNE De Vasconcelos gegn le Portúgal dags. 13. maí 1992 (16761/90)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn le Portúgal dags. 13. maí 1992 (16797/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bandinu gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (17045/90)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Frakklandi dags. 13. maí 1992 (17276/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bandinu gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (17498/90)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Frakklandi dags. 13. maí 1992 (17557/90)[HTML]

Ákvörðun MNE J. gegn Frakklandi dags. 13. maí 1992 (17558/90)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Frakklandi dags. 13. maí 1992 (18062/91)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Frakklandi dags. 13. maí 1992 (18278/91)[HTML]

Ákvörðun MNE F. M. gegn Ítalíu dags. 13. maí 1992 (13549/88)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Þýskalandi dags. 14. maí 1992 (17446/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Boyle gegn Bretlandi dags. 15. maí 1992 (16580/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Fayed og House Of Fraser Holdings Plc. gegn Bretlandi dags. 15. maí 1992 (17101/90)[HTML]

Ákvörðun MNE M.C. gegn Bretlandi dags. 15. maí 1992 (19527/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Diaz Muñoz gegn l'Spáni dags. 15. maí 1992 (16063/90)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Þýskalandi dags. 18. maí 1992 (14219/88)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Frakklandi dags. 18. maí 1992 (15469/89)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Hollandi dags. 19. maí 1992 (15643/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Kerkhoven og Hinke gegn Hollandi dags. 19. maí 1992 (15666/89)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn le Portúgal dags. 19. maí 1992 (14940/89)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn le Portúgal dags. 19. maí 1992 (15651/89)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Frakklandi dags. 19. maí 1992 (19328/92)[HTML]

Ákvörðun MNE X gegn the United Kingdom, the High Court finds that (the dags. 19. maí 1992 (17004/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Kefalas og Giannoulatos gegn Grikklandi dags. 20. maí 1992 (14726/89)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Frakklandi dags. 21. maí 1992 (18199/91)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Frakklandi dags. 21. maí 1992 ()[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Frakklandi dags. 21. maí 1992 (19247/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Skalistiris, Kerafina A.G. og Biotimatiki S.A. gegn Grikklandi dags. 22. maí 1992 (14302/88 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lüdi gegn Sviss dags. 15. júní 1992 (12433/86)[HTML]

Dómur MDE Thorgeir Thorgeirson gegn Íslandi dags. 25. júní 1992 (13778/88)[HTML]

Dómur MDE Drozd og Janousek gegn Frakklandi og Spáni dags. 26. júní 1992 (12747/87)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn Austurríki dags. 29. júní 1992 (12884/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Anderberg gegn Svíþjóð dags. 29. júní 1992 (13906/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Akhtar, Johangir og Johangir gegn Hollandi dags. 29. júní 1992 (14852/89)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Hollandi dags. 29. júní 1992 (15057/89)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Svíþjóð dags. 29. júní 1992 (15260/89)[HTML]

Ákvörðun MNE T.A. gegn Svíþjóð dags. 29. júní 1992 (15513/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Grafström gegn Svíþjóð dags. 29. júní 1992 (16792/90)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Svíþjóð dags. 29. júní 1992 (16878/90)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Austurríki dags. 29. júní 1992 (17380/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Finnlandi dags. 29. júní 1992 (18131/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Bibi gegn Bretlandi dags. 29. júní 1992 (19628/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gay gegn Frakklandi dags. 29. júní 1992 (17402/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Chardonneau gegn Frakklandi dags. 29. júní 1992 (17559/90)[HTML]

Ákvörðun MNE C. og B. gegn Belgíu dags. 29. júní 1992 (19041/91)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Austurríki dags. 29. júní 1992 (17072/90)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Þýskalandi dags. 30. júní 1992 (17750/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Mansouri gegn Frakklandi dags. 30. júní 1992 (16699/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Kemmache gegn Frakklandi dags. 30. júní 1992 (18531/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Claesson o.fl. gegn Svíþjóð dags. 1. júlí 1992 (13903/88)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Þýskalandi dags. 1. júlí 1992 (14773/89)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Austurríki dags. 1. júlí 1992 (15155/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Der Sloot ; o.fl. gegn Hollandi dags. 1. júlí 1992 (15596/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Solymossy gegn Svíþjóð dags. 1. júlí 1992 (16039/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Philis gegn Grikklandi dags. 1. júlí 1992 (16598/90)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Bretlandi dags. 1. júlí 1992 (16791/90)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Hollandi dags. 1. júlí 1992 (17107/90)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Hollandi dags. 1. júlí 1992 (17486/90)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Austurríki dags. 1. júlí 1992 (17595/90)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Austurríki dags. 1. júlí 1992 (18248/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Porter-Harris gegn Bretlandi dags. 1. júlí 1992 (18828/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Þýskalandi dags. 1. júlí 1992 (19070/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Bretlandi dags. 1. júlí 1992 (19153/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Williams gegn Bretlandi dags. 1. júlí 1992 (19404/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Roelofs gegn Hollandi dags. 1. júlí 1992 (19435/92)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Austurríki dags. 1. júlí 1992 (19488/92)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Austurríki dags. 1. júlí 1992 (19520/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Schertenleib gegn Sviss dags. 1. júlí 1992 (14938/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Follet gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1992 (15178/89)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1992 (15823/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Marty gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1992 (16333/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Morlet gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1992 (16981/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Baral gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1992 (17296/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Byrn gegn Danmörku dags. 1. júlí 1992 (13156/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Fridh og Cifond Aktiebolag gegn Svíþjóð dags. 2. júlí 1992 (14017/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Oldham gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1992 (17143/90)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Bretlandi dags. 3. júlí 1992 (14247/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Vereinigung Demokratischer Soldaten Österreichs og Gubi gegn Austurríki dags. 6. júlí 1992 (15153/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcloughlin gegn Írlandi dags. 6. júlí 1992 (15967/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Bretlandi dags. 6. júlí 1992 (19788/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Calcerrada Fornieles/C gegn Spáni dags. 6. júlí 1992 (17512/90)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Austurríki dags. 7. júlí 1992 (14968/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Philis gegn Grikklandi dags. 7. júlí 1992 (15264/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Z. gegn Írlandi dags. 7. júlí 1992 (19429/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Dax gegn Þýskalandi dags. 7. júlí 1992 (19969/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Ítalíu dags. 7. júlí 1992 (13808/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Cirrito gegn Ítalíu dags. 7. júlí 1992 (14487/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Colombani gegn Frakklandi dags. 7. júlí 1992 (16735/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Ferreira Tiago gegn le Portúgal dags. 7. júlí 1992 (16978/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Petit gegn Frakklandi dags. 7. júlí 1992 (16980/90)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Frakklandi dags. 7. júlí 1992 (17572/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Poirrez gegn Frakklandi dags. 7. júlí 1992 (17586/90)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Frakklandi dags. 7. júlí 1992 (18727/91)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Frakklandi dags. 7. júlí 1992 (19350/92)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Frakklandi dags. 7. júlí 1992 (19794/92)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn Frakklandi dags. 7. júlí 1992 (19803/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Hollandi dags. 7. júlí 1992 (17413/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Vialas Simón gegn l'Spáni dags. 8. júlí 1992 (16685/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Lopez Ostra gegn l'Spáni dags. 8. júlí 1992 (16798/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Lacoentre gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1992 (17686/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Leuffen gegn Þýskalandi dags. 9. júlí 1992 (19844/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ebert gegn Austurríki dags. 9. júlí 1992 (15361/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Ebert gegn Ítalíu dags. 9. júlí 1992 (16260/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Erdogan gegn Tyrklandi dags. 9. júlí 1992 (14723/89)[HTML]

Dómur MDE Tomasi gegn Frakklandi dags. 27. ágúst 1992 (12850/87)[HTML]

Dómur MDE Vijayanathan og Pusparajah gegn Frakklandi dags. 27. ágúst 1992 (17550/90 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Artner gegn Austurríki dags. 28. ágúst 1992 (13161/87)[HTML]

Dómur MDE Schwabe gegn Austurríki dags. 28. ágúst 1992 (13704/88)[HTML]

Ákvörðun MNE F.B., A.B. og Association X. gegn Hollandi dags. 31. ágúst 1992 (15642/89)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Austurríki dags. 31. ágúst 1992 (16410/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Werbickas gegn Bretlandi dags. 31. ágúst 1992 (18456/91)[HTML]

Ákvörðun MNE C.K., A.Z. og S.M. gegn Hollandi dags. 31. ágúst 1992 (18535/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Franceschini-Weber gegn Ítalíu dags. 31. ágúst 1992 (13791/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Dankers gegn Hollandi dags. 2. september 1992 (14502/89)[HTML]

Ákvörðun MNE K. Kg. gegn Austurríki dags. 2. september 1992 (14623/89)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Austurríki dags. 2. september 1992 (16588/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Sahinler gegn Þýskalandi dags. 2. september 1992 (16958/90)[HTML]

Ákvörðun MNE O. og T. gegn Hollandi dags. 2. september 1992 (17631/91 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Schindewolf gegn Þýskalandi dags. 2. september 1992 (17713/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Bernstorff gegn Þýskalandi dags. 2. september 1992 (18431/91)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Austurríki dags. 2. september 1992 (19783/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Austurríki dags. 2. september 1992 (19924/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Tamborrino gegn Ítalíu dags. 2. september 1992 (13696/88)[HTML]

Ákvörðun MNE C.B., A.B., og L.B. gegn Ítalíu dags. 2. september 1992 (13798/88)[HTML]

Ákvörðun MNE F. gegn Ítalíu dags. 2. september 1992 (13900/88)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Ítalíu dags. 2. september 1992 (14139/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Da Glória Silva og Martinho Da Silva gegn le Portúgal dags. 2. september 1992 (16347/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Dumarche gegn Frakklandi dags. 2. september 1992 (16956/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Mendes Godinho E Filhos gegn le Portúgal dags. 2. september 1992 (17231/90)[HTML]

Ákvörðun MNE O.A. gegn Frakklandi dags. 2. september 1992 (17670/91)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Sviss dags. 2. september 1992 (17674/91)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn Frakklandi dags. 2. september 1992 (17709/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Artiaga gegn Frakklandi dags. 2. september 1992 (17853/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Farçat gegn Frakklandi dags. 2. september 1992 (17969/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Penswick gegn le Portúgal dags. 2. september 1992 (18036/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Boyer-Manet gegn Frakklandi dags. 2. september 1992 (18437/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Nuñez Puente gegn l'Spáni dags. 2. september 1992 (18936/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Softly gegn Frakklandi dags. 2. september 1992 (19180/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Casanovas gegn Frakklandi dags. 2. september 1992 (19203/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Andresz gegn Frakklandi dags. 2. september 1992 (19212/91)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Frakklandi dags. 2. september 1992 (19242/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Boyer-Manet gegn Frakklandi dags. 2. september 1992 (19455/92)[HTML]

Ákvörðun MNE L.O. gegn Bretlandi dags. 2. september 1992 (19319/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Kelly gegn Bretlandi dags. 4. september 1992 (17711/91)[HTML]

Ákvörðun MNE O'Neill gegn Bretlandi dags. 4. september 1992 (17441/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Gritschneder gegn Þýskalandi dags. 8. september 1992 (13882/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Jersild gegn Danmörku dags. 8. september 1992 (15890/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Fischer gegn Austurríki dags. 8. september 1992 (16922/90)[HTML]

Ákvörðun MNE K.B. gegn Þýskalandi dags. 8. september 1992 (20580/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Gaetano og Alfonso gegn Ítalíu dags. 8. september 1992 (14803/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Toma gegn Frakklandi dags. 8. september 1992 (17243/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Quinn gegn Frakklandi dags. 8. september 1992 (19764/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Nijs, Jansen og The Onderlinge Waarborgmaatschappij Algemeen Ziekenfonds Delft-Schiedam-Westland U.A. gegn Hollandi dags. 9. september 1992 (15497/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Sluijs gegn Belgíu dags. 9. september 1992 (17568/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S.A. Sobifac og S.A. Algemene Bouwonderneming En Onroerende Promotie A.B.E.B. gegn Belgíu dags. 9. september 1992 (17720/91)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (17804/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B.A. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18060/91)[HTML]

Ákvörðun MNE S.M. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18102/91)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18326/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B.S. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18330/91)[HTML]

Ákvörðun MNE K.K. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18331/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B.P. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18501/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18502/91)[HTML]

Ákvörðun MNE T.T. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18798/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A.S. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18799/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B.B. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18800/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.B. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18801/91)[HTML]

Ákvörðun MNE K.M. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18802/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.L. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18803/91)[HTML]

Ákvörðun MNE D.M. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18821/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.B. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18965/91)[HTML]

Ákvörðun MNE K.V. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (18966/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A.B. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (19195/91)[HTML]

Ákvörðun MNE K.S. gegn Frakklandi dags. 9. september 1992 (19196/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Reyntjens gegn Belgíu dags. 9. september 1992 (16810/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Nielsen gegn Danmörku dags. 9. september 1992 (19028/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Austurríki dags. 10. september 1992 (14477/88)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Svíþjóð dags. 10. september 1992 (20470/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Rychetsky gegn Sviss dags. 10. september 1992 (18916/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Gül gegn Tyrklandi dags. 10. september 1992 (14799/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Paparrigopoulos og Pyridouli gegn Grikklandi dags. 10. september 1992 (15067/89)[HTML]

Ákvörðun MNE B.M. og 51 Autres gegn l'Spáni dags. 11. september 1992 (20347/92)[HTML]

Dómur MDE F.M. gegn Ítalíu dags. 23. september 1992 (12784/87)[HTML]

Dómur MDE Herczegfalvy gegn Austurríki dags. 24. september 1992 (10533/83)[HTML]

Dómur MDE Kolompar gegn Belgíu dags. 24. september 1992 (11613/85)[HTML]

Dómur MDE Pham Hoang gegn Frakklandi dags. 25. september 1992 (13191/87)[HTML]

Dómur MDE Croissant gegn Þýskalandi dags. 25. september 1992 (13611/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Noviflora Sweden Aktiebolag gegn Svíþjóð dags. 12. október 1992 (14369/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Lala gegn Hollandi dags. 12. október 1992 (14861/89)[HTML]

Ákvörðun MNE S.W. gegn Bretlandi dags. 12. október 1992 (16244/90)[HTML]

Ákvörðun MNE O. gegn Íslandi dags. 12. október 1992 (16534/90)[HTML]

Ákvörðun MNE D.S. gegn Hollandi dags. 12. október 1992 (17175/90)[HTML]

Ákvörðun MNE E.R. gegn Sviss dags. 12. október 1992 (17771/91)[HTML]

Ákvörðun MNE T.D., D.E. og M.F. gegn Bretlandi dags. 12. október 1992 (18600/91 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Times Newspapers Ltd og Andrew Neil gegn Bretlandi dags. 12. október 1992 (18897/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Fredin gegn Svíþjóð dags. 12. október 1992 (18928/91)[HTML]

Ákvörðun MNE F.P. gegn Bretlandi dags. 12. október 1992 (20118/92)[HTML]

Dómur MDE Cesarini gegn Ítalíu dags. 12. október 1992 (11892/85)[HTML]

Dómur MDE Salerno gegn Ítalíu dags. 12. október 1992 (11955/86)[HTML]

Dómur MDE Boddaert gegn Belgíu dags. 12. október 1992 (12919/87)[HTML]

Dómur MDE T. gegn Ítalíu dags. 12. október 1992 (14104/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Teresi gegn Ítalíu dags. 12. október 1992 (13300/87)[HTML]

Ákvörðun MNE A.R. gegn Ítalíu dags. 12. október 1992 (13960/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Cantafio gegn Ítalíu dags. 12. október 1992 (14667/89)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Ítalíu dags. 12. október 1992 (15130/89)[HTML]

Ákvörðun MNE J., F., H. og W. gegn Austurríki dags. 14. október 1992 (13713/88)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Hollandi dags. 14. október 1992 (15942/90)[HTML]

Ákvörðun MNE R.C. gegn Hollandi dags. 14. október 1992 (16679/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Ullah gegn Bretlandi dags. 14. október 1992 (17712/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Taskinen gegn Finnlandi dags. 14. október 1992 (17865/91)[HTML]

Ákvörðun MNE W.W. gegn Bretlandi dags. 14. október 1992 (18123/91)[HTML]

Ákvörðun MNE D.M. gegn Bretlandi dags. 14. október 1992 (18757/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Lockwood gegn Bretlandi dags. 14. október 1992 (18824/91)[HTML]

Ákvörðun MNE F.P. gegn Þýskalandi dags. 14. október 1992 (18825/91)[HTML]

Ákvörðun MNE E.E. gegn Þýskalandi dags. 14. október 1992 (18889/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.E. gegn Hollandi dags. 14. október 1992 (19046/91)[HTML]

Ákvörðun MNE H.B. gegn Austurríki dags. 14. október 1992 (19098/91)[HTML]

Ákvörðun MNE H.N. gegn Austurríki dags. 14. október 1992 (19205/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B.H. gegn Austurríki dags. 14. október 1992 (19345/92)[HTML]

Ákvörðun MNE T.Y. gegn Svíþjóð dags. 14. október 1992 (19905/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Flori gegn Ítalíu dags. 14. október 1992 (13932/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Vendittelli gegn Ítalíu dags. 14. október 1992 (14804/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Gagliano Vasta, gegn Ítalíu dags. 14. október 1992 (15056/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Lo Faro gegn Ítalíu dags. 14. október 1992 (15208/89)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Frakklandi dags. 14. október 1992 (15856/89)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Belgíu dags. 14. október 1992 (15957/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bernaerts gegn Belgíu dags. 14. október 1992 (15964/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Boule gegn Frakklandi dags. 14. október 1992 (16378/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Madiesse gegn Frakklandi dags. 14. október 1992 (16871/90)[HTML]

Ákvörðun MNE G.P., C.T., og D.P. gegn Belgíu dags. 14. október 1992 (16909/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S.M. gegn le Portúgal dags. 14. október 1992 (16952/90)[HTML]

Ákvörðun MNE J.M. gegn Sviss dags. 14. október 1992 (17782/91)[HTML]

Ákvörðun MNE L.M. gegn Frakklandi dags. 14. október 1992 (17884/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.A. gegn le Portúgal dags. 14. október 1992 (18137/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.L. gegn Frakklandi dags. 14. október 1992 (18186/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Reviriego gegn Frakklandi dags. 14. október 1992 (18684/91)[HTML]

Ákvörðun MNE D.B. gegn Belgíu dags. 14. október 1992 (18718/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Trebutien gegn Frakklandi dags. 14. október 1992 (19228/91)[HTML]

Ákvörðun MNE R. gegn Grikklandi dags. 14. október 1992 (19384/92)[HTML]

Ákvörðun MNE N.M. gegn Frakklandi dags. 14. október 1992 (19542/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Çakiroglu gegn Þýskalandi dags. 14. október 1992 (17030/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Wynne gegn Bretlandi dags. 15. október 1992 (15484/89)[HTML]

Ákvörðun MNE D.S., S.N. og B.T. gegn Frakklandi dags. 16. október 1992 (18560/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Vogt gegn Þýskalandi dags. 19. október 1992 (17851/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Rizzo gegn Ítalíu dags. 19. október 1992 (13937/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Anjie gegn Hollandi dags. 19. október 1992 (17597/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Preissler gegn Þýskalandi dags. 20. október 1992 (18337/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Mlynek gegn Austurríki dags. 20. október 1992 (19513/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Katte Klitsche De La Grange gegn Ítalíu dags. 20. október 1992 (12539/86)[HTML]

Ákvörðun MNE E.B. gegn Ítalíu dags. 20. október 1992 (13694/88)[HTML]

Ákvörðun MNE La Rosa o.fl. gegn Ítalíu dags. 20. október 1992 (13895/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G.C., N.C., P.S. og E.B. gegn Ítalíu dags. 20. október 1992 (13939/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Spinelli gegn Ítalíu dags. 20. október 1992 (13961/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G.M. gegn Ítalíu dags. 20. október 1992 (14022/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn le Portúgal dags. 20. október 1992 (18118/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Da Veiga Teixeira Da Mota og 15 Autres gegn le Portúgal dags. 20. október 1992 (18866/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn le Portúgal dags. 20. október 1992 (19336/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gasus Dosier- Und Fördertechnik Gmbh gegn Hollandi dags. 21. október 1992 (15375/89)[HTML]

Ákvörðun MNE H.K. gegn Bretlandi dags. 22. október 1992 (18394/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.N. gegn Frakklandi dags. 22. október 1992 (18547/91)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Frakklandi dags. 22. október 1992 (18808/91)[HTML]

Ákvörðun MNE P.A. gegn Frakklandi dags. 22. október 1992 (18967/91)[HTML]

Ákvörðun MNE K.S. og V.K. gegn Frakklandi dags. 22. október 1992 (18968/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B.M. gegn Frakklandi dags. 22. október 1992 (19197/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B.B. gegn Frakklandi dags. 22. október 1992 (19349/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.N. gegn Frakklandi dags. 22. október 1992 (19465/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.D. gegn Frakklandi dags. 22. október 1992 (20019/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.D. gegn Frakklandi dags. 22. október 1992 (20020/92)[HTML]

Ákvörðun MNE C.A. gegn Frakklandi dags. 23. október 1992 (18786/91)[HTML]

Dómur MDE Mlynek gegn Austurríki dags. 27. október 1992 (15016/89)[HTML]

Dómur MDE Vidal gegn Belgíu (50. gr.) dags. 28. október 1992 (12351/86)[HTML]

Dómur MDE Y gegn Bretlandi dags. 29. október 1992 (14229/88)[HTML]

Dómur MDE Open Door og Dublin Well Woman gegn Írlandi dags. 29. október 1992 (14234/88 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Abdoella gegn Hollandi dags. 25. nóvember 1992 (12728/87)[HTML]

Dómur MDE Francesco Lombardo gegn Ítalíu dags. 26. nóvember 1992 (11519/85)[HTML]

Dómur MDE Giancarlo Lombardo gegn Ítalíu dags. 26. nóvember 1992 (12490/86)[HTML]

Dómur MDE Brincat gegn Ítalíu dags. 26. nóvember 1992 (13867/88)[HTML]

Dómur MDE M.R. gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 1992 (12996/87)[HTML]

Dómur MDE Olsson gegn Svíþjóð (nr. 2) dags. 27. nóvember 1992 (13441/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Johansson gegn Svíþjóð dags. 30. nóvember 1992 (14006/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G.S. gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1992 (14923/89)[HTML]

Ákvörðun MNE L.F. gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1992 (15225/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Doran gegn Hollandi dags. 30. nóvember 1992 (15268/89)[HTML]

Ákvörðun MNE W.G. gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1992 (15509/89)[HTML]

Ákvörðun MNE U.P. gegn Sviss dags. 30. nóvember 1992 (16697/90)[HTML]

Ákvörðun MNE M.S. gegn Hollandi dags. 30. nóvember 1992 (17112/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Ollila gegn Finnlandi dags. 30. nóvember 1992 (18969/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Jamil gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1992 (15917/89)[HTML]

Ákvörðun MNE E.F. og S.F. gegn Austurríki dags. 1. desember 1992 (16568/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Perin gegn Frakklandi dags. 1. desember 1992 (18656/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Rozendale gegn Hollandi dags. 2. desember 1992 (15595/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Wahlberg, Engman og Engdahl gegn Svíþjóð dags. 2. desember 1992 (16056/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Hess gegn Sviss dags. 2. desember 1992 (16215/90)[HTML]

Ákvörðun MNE De Vries gegn Hollandi dags. 2. desember 1992 (16690/90)[HTML]

Ákvörðun MNE E. gegn Noregi dags. 2. desember 1992 (17391/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Kübli gegn Sviss dags. 2. desember 1992 (17495/90)[HTML]

Ákvörðun MNE J.P.C. gegn Austurríki dags. 2. desember 1992 (17917/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Buitrago Montes og Perez Lopez gegn Bretlandi dags. 2. desember 1992 (18077/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B.F. gegn Austurríki dags. 2. desember 1992 (18350/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Kücükaslan gegn Svíþjóð dags. 2. desember 1992 (18417/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Hummels gegn Hollandi dags. 2. desember 1992 (19462/92)[HTML]

Ákvörðun MNE T.G.H. gegn Bretlandi dags. 2. desember 1992 (19804/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Helmers gegn Svíþjóð dags. 2. desember 1992 (20165/92)[HTML]

Ákvörðun MNE D.F. gegn Finnlandi dags. 2. desember 1992 (20202/92)[HTML]

Ákvörðun MNE W.M. gegn Þýskalandi dags. 2. desember 1992 (20308/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Mccourt gegn Bretlandi dags. 2. desember 1992 (20433/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Bretlandi dags. 2. desember 1992 (20435/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Firsoff gegn Bretlandi dags. 2. desember 1992 (20591/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Debono gegn Möltu dags. 2. desember 1992 (20608/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. gegn Bretlandi dags. 2. desember 1992 (20657/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.V. gegn Ítalíu dags. 2. desember 1992 (13779/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Coffari gegn Ítalíu dags. 2. desember 1992 (14026/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Maria gegn Ítalíu dags. 2. desember 1992 (14142/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Marzagalli gegn Ítalíu dags. 2. desember 1992 (14188/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Riva gegn Ítalíu dags. 2. desember 1992 (14333/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Maselli gegn Ítalíu dags. 2. desember 1992 (14334/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Filosa gegn Ítalíu dags. 2. desember 1992 (14341/88)[HTML]

Ákvörðun MNE P.B. gegn Frakklandi dags. 2. desember 1992 (14637/89)[HTML]

Ákvörðun MNE L.D. gegn Frakklandi dags. 2. desember 1992 (15091/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Bernard gegn Frakklandi dags. 2. desember 1992 (15492/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Piperno gegn Ítalíu dags. 2. desember 1992 (15510/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Manzoni gegn Ítalíu dags. 2. desember 1992 (15521/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Martins Da Cunha gegn le Portúgal dags. 2. desember 1992 (16923/90)[HTML]

Ákvörðun MNE J.A. gegn Frakklandi dags. 2. desember 1992 (17012/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Wijck gegn Belgíu dags. 2. desember 1992 (17123/90)[HTML]

Ákvörðun MNE O.S.S. gegn le Portúgal dags. 2. desember 1992 (17355/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. gegn Belgíu dags. 2. desember 1992 (17468/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Ixion gegn Frakklandi dags. 2. desember 1992 (17494/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.D. gegn Belgíu dags. 2. desember 1992 (17630/91)[HTML]

Ákvörðun MNE P.B. gegn Frakklandi dags. 2. desember 1992 (17735/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Pereira gegn le Portúgal dags. 2. desember 1992 (17855/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Ayadi gegn Frakklandi dags. 2. desember 1992 (18000/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Gama Cidrais gegn le Portúgal dags. 2. desember 1992 (18024/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.G. gegn Belgíu dags. 2. desember 1992 (18030/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Diennet gegn Frakklandi dags. 2. desember 1992 (18160/91)[HTML]

Ákvörðun MNE N.B. og Consorts gegn Frakklandi dags. 2. desember 1992 (18389/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Grare gegn Frakklandi dags. 2. desember 1992 (18835/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Jordebo o.fl. gegn Svíþjóð dags. 2. desember 1992 (13975/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Piermont gegn Frakklandi dags. 3. desember 1992 (15773/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE K., S. og H. gegn Hollandi dags. 7. desember 1992 (16304/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Daldal-Uslu gegn Hollandi dags. 7. desember 1992 (17546/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Lupker o.fl. gegn Hollandi dags. 7. desember 1992 (18395/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Amay gegn Frakklandi dags. 7. desember 1992 (17863/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A.N. og S.M. gegn Svíþjóð dags. 7. desember 1992 (18516/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcmichael gegn Bretlandi dags. 8. desember 1992 (16424/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Spallina gegn Ítalíu dags. 8. desember 1992 (14338/88)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. gegn Ítalíu dags. 8. desember 1992 (14343/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Spaccaferro gegn Ítalíu dags. 8. desember 1992 (15804/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Maele gegn Frakklandi dags. 8. desember 1992 (17845/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Pinard, Foucher og Parmentier gegn Frakklandi dags. 8. desember 1992 (17874/91 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE A., R. og O. gegn Frakklandi dags. 8. desember 1992 (18435/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Association Des Residents Du Quartier Pont Royal, La Commune De Lambersart o.fl. gegn Frakklandi dags. 8. desember 1992 (18523/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Jollivet gegn Frakklandi dags. 8. desember 1992 (18726/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Disero gegn Sviss dags. 8. desember 1992 (19127/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Fialho gegn le Portúgal dags. 8. desember 1992 (19469/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Tokat gegn Tyrklandi dags. 8. desember 1992 (18680/91)[HTML]

Ákvörðun MNE N.W. gegn Lúxemborg dags. 8. desember 1992 (19715/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Yaman gegn Tyrklandi dags. 8. desember 1992 (20082/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Mccotter gegn Bretlandi dags. 9. desember 1992 (18632/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Maxwell gegn Bretlandi dags. 9. desember 1992 (18949/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Schouten gegn Hollandi dags. 9. desember 1992 (19005/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Meldrum gegn Hollandi dags. 9. desember 1992 (19006/91)[HTML]

Ákvörðun MNE P.K., M.K. og B.K. gegn Bretlandi dags. 9. desember 1992 (19085/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Díaz Ruano gegn l'Spáni dags. 9. desember 1992 (16988/90)[HTML]

Ákvörðun MNE B. gegn Bretlandi dags. 9. desember 1992 (18711/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.S. gegn Bretlandi dags. 10. desember 1992 (20991/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Z.U. gegn Frakklandi dags. 10. desember 1992 (19464/92)[HTML]

Ákvörðun MNE K.N. gegn Frakklandi dags. 10. desember 1992 (19532/92)[HTML]

Ákvörðun MNE V.S. gegn Frakklandi dags. 10. desember 1992 (19806/92)[HTML]

Ákvörðun MNE K.M. gegn Frakklandi dags. 10. desember 1992 (19814/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Z.E. gegn Frakklandi dags. 10. desember 1992 (19818/92)[HTML]

Ákvörðun MNE F.C. gegn Frakklandi dags. 10. desember 1992 (19984/92)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn CZECHOSlóvakíu dags. 10. desember 1992 (20079/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.T. gegn Frakklandi dags. 10. desember 1992 (20081/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Z.T.K. gegn Frakklandi dags. 10. desember 1992 (20278/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.S. gegn Frakklandi dags. 10. desember 1992 (20507/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.N. gegn CZECHOSlóvakíu dags. 10. desember 1992 (21028/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Matter gegn CZECHOSlóvakíu dags. 10. desember 1992 (21029/92)[HTML]

Dómur MDE Hennings gegn Þýskalandi dags. 16. desember 1992 (12129/86)[HTML]

Dómur MDE Hadjianastassiou gegn Grikklandi dags. 16. desember 1992 (12945/87)[HTML]

Dómur MDE De Geouffre De La Pradelle gegn Frakklandi dags. 16. desember 1992 (12964/87)[HTML]

Dómur MDE Sainte-Marie gegn Frakklandi dags. 16. desember 1992 (12981/87)[HTML]

Dómur MDE Edwards gegn Bretlandi dags. 16. desember 1992 (13071/87)[HTML]

Dómur MDE Niemietz gegn Þýskalandi dags. 16. desember 1992 (13710/88)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Bretlandi dags. 6. janúar 1993 (20100/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Caserta gegn Ítalíu dags. 6. janúar 1993 (13934/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Sebastianis gegn Ítalíu dags. 6. janúar 1993 (14021/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Union Des Athees gegn Frakklandi dags. 6. janúar 1993 (14635/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Yanasik gegn Tyrklandi dags. 6. janúar 1993 (14524/89)[HTML]

Ákvörðun MNE H.K. gegn Hollandi dags. 6. janúar 1993 (20341/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. og J.Z. gegn Hollandi dags. 8. janúar 1993 (15346/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE I.H. gegn Austurríki dags. 8. janúar 1993 (15718/89)[HTML]

Ákvörðun MNE O.B. o.fl. gegn Noregi dags. 8. janúar 1993 (15997/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Hannak gegn Austurríki dags. 8. janúar 1993 (16348/90)[HTML]

Ákvörðun MNE E.T. gegn Austurríki dags. 8. janúar 1993 (16569/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S.A. (Ii) gegn Portúgal dags. 8. janúar 1993 (18034/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B.E. gegn Austurríki dags. 8. janúar 1993 (18823/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.S. gegn Bretlandi dags. 8. janúar 1993 (19173/91)[HTML]

Ákvörðun MNE G.S. gegn Austurríki dags. 8. janúar 1993 (19369/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ward gegn Bretlandi dags. 8. janúar 1993 (19526/92)[HTML]

Ákvörðun MNE T.A. og H.N. gegn Bretlandi dags. 8. janúar 1993 (19577/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Smith og Forrest gegn Bretlandi dags. 8. janúar 1993 (19789/92)[HTML]

Ákvörðun MNE E.R. gegn Austurríki dags. 8. janúar 1993 (20696/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Tekie gegn Ítalíu dags. 8. janúar 1993 (13684/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Caporaso gegn Ítalíu dags. 8. janúar 1993 (13805/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Olivero Meanotto o.fl. gegn Ítalíu dags. 8. janúar 1993 (13940/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Tenchio gegn Ítalíu dags. 8. janúar 1993 (14181/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Morael gegn Frakklandi dags. 8. janúar 1993 (14498/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Ortombina gegn Ítalíu dags. 8. janúar 1993 (15489/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Dal Degan og Stocchero gegn Ítalíu dags. 8. janúar 1993 (15801/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Curatella og Consorts gegn Ítalíu dags. 8. janúar 1993 (15806/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Desilles gegn Frakklandi dags. 8. janúar 1993 (15948/90)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M. gegn Ítalíu dags. 8. janúar 1993 (16258/90)[HTML]

Ákvörðun MNE R.B. gegn Sviss dags. 8. janúar 1993 (16345/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Petricola og Schmidt gegn Ítalíu dags. 8. janúar 1993 (16391/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Morel-A-L'Huissier gegn Frakklandi dags. 8. janúar 1993 (16532/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Motta gegn Ítalíu dags. 8. janúar 1993 (16805/90)[HTML]

Ákvörðun MNE L.M. gegn Ítalíu dags. 8. janúar 1993 (16806/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Musy gegn Sviss dags. 8. janúar 1993 (16960/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Fadini gegn Sviss dags. 8. janúar 1993 (17003/90 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE E.V. gegn Belgíu dags. 8. janúar 1993 (17026/90)[HTML]

Ákvörðun MNE N.M.T., J.B.B. og L.B.A. gegn l'Spáni dags. 8. janúar 1993 (17437/90)[HTML]

Ákvörðun MNE F.M. og M.F. gegn le Portúgal dags. 8. janúar 1993 (17575/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Gudehus gegn Frakklandi dags. 8. janúar 1993 (18026/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Debuine gegn Belgíu dags. 8. janúar 1993 (18059/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Melizou gegn Frakklandi dags. 8. janúar 1993 (18482/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe L. og M.T. gegn Frakklandi dags. 8. janúar 1993 (18572/91)[HTML]

Ákvörðun MNE T.Q. gegn Frakklandi dags. 8. janúar 1993 (18580/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M. gegn Frakklandi dags. 8. janúar 1993 (20299/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Uçak gegn Tyrklandi dags. 8. janúar 1993 (18376/91)[HTML]

Ákvörðun MNE W.K. gegn Bretlandi dags. 11. janúar 1993 (16732/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S.P. gegn Hollandi dags. 11. janúar 1993 (16737/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. gegn Sviss dags. 11. janúar 1993 (17298/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Nydahl gegn Svíþjóð dags. 11. janúar 1993 (17505/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Sheikh gegn Bretlandi dags. 11. janúar 1993 (19232/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Belbachir gegn Belgíu dags. 11. janúar 1993 (15291/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Sargin og Yagci gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1993 (14116/88 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn Noregi dags. 12. janúar 1993 (17228/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S.B. gegn Austurríki dags. 12. janúar 1993 (17740/91)[HTML]

Ákvörðun MNE H.K. gegn Sviss dags. 12. janúar 1993 (18145/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Goodman International og Goodman gegn Írlandi dags. 12. janúar 1993 (19538/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Lori gegn Ítalíu dags. 12. janúar 1993 (13936/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G.M. gegn Ítalíu dags. 12. janúar 1993 (14146/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Mariotti gegn Ítalíu dags. 12. janúar 1993 (14337/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Stromillo gegn Ítalíu dags. 12. janúar 1993 (15831/89)[HTML]

Ákvörðun MNE A.C. gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1993 (18873/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Merlette gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1993 (19072/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Ruisi gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1993 (19172/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Ledrut gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1993 (19617/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.E. gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1993 (20083/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Raineri gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1993 (20198/92)[HTML]

Ákvörðun MNE E.H. gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1993 (20475/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gürdogan, Müstak, Müstak og Müstak gegn Tyrklandi dags. 12. janúar 1993 (15202/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE A.G. gegn Austurríki dags. 13. janúar 1993 (18820/91)[HTML]

Ákvörðun MNE S.H. og H.V. gegn Austurríki dags. 13. janúar 1993 (18960/91)[HTML]

Ákvörðun MNE E.R.T. gegn l'Spáni dags. 13. janúar 1993 (18390/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Kelly gegn Bretlandi dags. 13. janúar 1993 (17579/90)[HTML]

Ákvörðun MNE K.O. gegn Austurríki dags. 14. janúar 1993 (15026/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Röda Korsets Ungdomsförbund, Gnesta og Moderata Samlingspatiet, Trosa-Vagnhärad gegn Svíþjóð dags. 15. janúar 1993 (18424/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Yueksel gegn Sviss dags. 15. janúar 1993 (21126/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Vakalis gegn Grikklandi dags. 15. janúar 1993 (19796/92)[HTML]

Ákvörðun MNE I.Y. gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1993 (19815/92)[HTML]

Ákvörðun MNE L.B. gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1993 (19817/92)[HTML]

Ákvörðun MNE R.H. gegn Spáni dags. 15. janúar 1993 (15965/90)[HTML]

Dómur MDE W. gegn Sviss dags. 26. janúar 1993 (14379/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Kara gegn Austurríki dags. 8. febrúar 1993 (13826/88)[HTML]

Ákvörðun MNE J.K. gegn Austurríki dags. 8. febrúar 1993 (15961/90)[HTML]

Ákvörðun MNE F.G. gegn Austurríki dags. 8. febrúar 1993 (16060/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Allenet De Ribemont gegn Frakklandi dags. 8. febrúar 1993 (15175/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Kemmache gegn Frakklandi dags. 8. febrúar 1993 (17621/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Kemmache gegn Frakklandi dags. 8. febrúar 1993 (18159/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.S. gegn Frakklandi dags. 8. febrúar 1993 (19238/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.R.M. gegn Hollandi dags. 8. febrúar 1993 (16944/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Saadé gegn Svíþjóð dags. 9. febrúar 1993 (20191/92)[HTML]

Dómur MDE Pine Valley Developments Ltd o.fl. gegn Írlandi (50. gr.) dags. 9. febrúar 1993 (12742/87)[HTML]

Ákvörðun MNE T. og S.H. gegn Finnlandi dags. 9. febrúar 1993 (19823/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Steiner gegn Austurríki dags. 10. febrúar 1993 (16445/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S. L. gegn Noregi dags. 10. febrúar 1993 (16648/90)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Liechtenstein dags. 10. febrúar 1993 (16705/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Kose gegn Austurríki dags. 10. febrúar 1993 (16714/90)[HTML]

Ákvörðun MNE F.M. Zumtobel Gesellschaft Mbh & Co. Kg, Franz Martin Zumtobel & Hans Pramstaller gegn Austurríki dags. 10. febrúar 1993 (17196/90)[HTML]

Ákvörðun MNE W. gegn Bretlandi dags. 10. febrúar 1993 (18187/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Pichler Senior og Pichler Junior gegn Austurríki dags. 10. febrúar 1993 (18305/91)[HTML]

Ákvörðun MNE D. Gmbh gegn Austurríki dags. 10. febrúar 1993 (18446/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A.T. gegn Spáni dags. 10. febrúar 1993 (19382/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Engdahl gegn Svíþjóð dags. 10. febrúar 1993 (20877/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.K. gegn Þýskalandi dags. 10. febrúar 1993 (20931/92)[HTML]

Ákvörðun MNE C.C. gegn Ítalíu dags. 10. febrúar 1993 (16645/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Marteau gegn Belgíu dags. 10. febrúar 1993 (17920/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Da Gama Vinhas gegn le Portúgal dags. 10. febrúar 1993 (18028/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Societa Agricola S.A.S. B. og Co. gegn Ítalíu dags. 10. febrúar 1993 (18589/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Monroy gegn Frakklandi dags. 10. febrúar 1993 (19042/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Rapotez gegn Ítalíu dags. 10. febrúar 1993 (19222/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Gymnase Club gegn Frakklandi dags. 10. febrúar 1993 (19240/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Wursten gegn Sviss dags. 10. febrúar 1993 (19771/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Widmer gegn Sviss dags. 10. febrúar 1993 (20527/92)[HTML]

Ákvörðun MNE R.K. gegn Hollandi dags. 10. febrúar 1993 (18312/91)[HTML]

Dómur MDE Zanghì gegn Ítalíu (50. gr.) dags. 10. febrúar 1993 (11491/85)[HTML]

Ákvörðun MNE Welch gegn Bretlandi dags. 12. febrúar 1993 (17440/90)[HTML]

Ákvörðun MNE C.M. gegn Svíþjóð dags. 15. febrúar 1993 (20809/92)[HTML]

Ákvörðun MNE D. o.fl. gegn Svíþjóð dags. 15. febrúar 1993 (20547/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Delazarus gegn Bretlandi dags. 16. febrúar 1993 (17525/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Giunta gegn Ítalíu dags. 16. febrúar 1993 (13953/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Iacovelli og Onze Autres gegn Ítalíu dags. 16. febrúar 1993 (13954/88)[HTML]

Ákvörðun MNE A.F. gegn Ítalíu dags. 16. febrúar 1993 (14339/88)[HTML]

Ákvörðun MNE V.P. gegn Ítalíu dags. 16. febrúar 1993 (14579/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Ausiello gegn Ítalíu dags. 16. febrúar 1993 (14580/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Rocchini gegn Ítalíu dags. 16. febrúar 1993 (14583/89)[HTML]

Ákvörðun MNE G.O. gegn Ítalíu dags. 16. febrúar 1993 (14584/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Ordine Dei Chimici gegn Ítalíu dags. 16. febrúar 1993 (15603/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Fiorio gegn Ítalíu dags. 16. febrúar 1993 (15830/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Les Ordres og Syndicats De Chimistes gegn Ítalíu dags. 16. febrúar 1993 (17587/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Vella gegn Möltu dags. 17. febrúar 1993 (18420/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Holzinger gegn Austurríki dags. 18. febrúar 1993 (15245/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mangov gegn Grikklandi dags. 18. febrúar 1993 (16595/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S.V. gegn Frakklandi dags. 18. febrúar 1993 (20182/92)[HTML]

Ákvörðun MNE P.P. gegn Frakklandi dags. 18. febrúar 1993 (20279/92)[HTML]

Ákvörðun MNE T.A. gegn Frakklandi dags. 18. febrúar 1993 (20382/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.T. gegn Frakklandi dags. 18. febrúar 1993 (20508/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M. gegn Frakklandi dags. 18. febrúar 1993 (20612/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Bouessel Du Bourg gegn Frakklandi dags. 18. febrúar 1993 (20747/92)[HTML]

Dómur MDE Fey gegn Austurríki dags. 24. febrúar 1993 (14396/88)[HTML]

Dómur MDE Funke gegn Frakklandi dags. 25. febrúar 1993 (10828/84)[HTML]

Dómur MDE Cremieux gegn Frakklandi dags. 25. febrúar 1993 (11471/85)[HTML]

Dómur MDE Miailhe gegn Frakklandi (nr. 1) dags. 25. febrúar 1993 (12661/87)[HTML]

Dómur MDE Dobbertin gegn Frakklandi dags. 25. febrúar 1993 (13089/87)[HTML]

Dómur MDE Pizzetti gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1993 (12444/86)[HTML]

Dómur MDE De Micheli gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1993 (12775/87)[HTML]

Dómur MDE Salesi gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1993 (13023/87)[HTML]

Dómur MDE Padovani gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1993 (13396/87)[HTML]

Dómur MDE Trevisan gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1993 (13688/88)[HTML]

Dómur MDE Messina gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1993 (13803/88)[HTML]

Dómur MDE Billi gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1993 (15118/89)[HTML]

Dómur MDE Costello-Roberts gegn Bretlandi dags. 25. mars 1993 (13134/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Stallinger og Kuso gegn Austurríki dags. 29. mars 1993 (14696/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE P. og O. gegn Austurríki dags. 29. mars 1993 (15974/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Vereniging Weekblad "Bluf!" gegn Hollandi dags. 29. mars 1993 (16616/90)[HTML]

Ákvörðun MNE D.B. gegn Austurríki dags. 29. mars 1993 (18961/91)[HTML]

Ákvörðun MNE F.P. gegn Þýskalandi dags. 29. mars 1993 (19459/92)[HTML]

Ákvörðun MNE L.H., T.C. og G.M. gegn Frakklandi dags. 29. mars 1993 (15454/89)[HTML]

Ákvörðun MNE J.G. gegn Frakklandi dags. 29. mars 1993 (17833/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Botka og Paya gegn Austurríki dags. 29. mars 1993 (15882/89)[HTML]

Ákvörðun MNE A.J. og M.T. gegn Svíþjóð dags. 29. mars 1993 (19438/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M., D. Et gegn contre Frakklandi dags. 30. mars 1993 (17151/90)[HTML]

Ákvörðun MNE R.H.B. gegn l'Spáni dags. 30. mars 1993 (18064/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Gea Catalan gegn l'Spáni dags. 30. mars 1993 (19160/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Danzinger gegn Austurríki dags. 31. mars 1993 (16413/90)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Hollandi dags. 31. mars 1993 (16631/90)[HTML]

Ákvörðun MNE R.E. gegn Austurríki dags. 31. mars 1993 (16941/90)[HTML]

Ákvörðun MNE F.H. gegn Austurríki dags. 31. mars 1993 (17090/90)[HTML]

Ákvörðun MNE V.O.O. gegn Hollandi dags. 31. mars 1993 (17109/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Jansen og Verschueren-Jansen gegn Hollandi dags. 31. mars 1993 (17239/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Tjin-A-Kwi og Van Den Heuvel gegn Hollandi dags. 31. mars 1993 (17297/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Zwatz gegn Austurríki dags. 31. mars 1993 (17591/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Poscher gegn Austurríki dags. 31. mars 1993 (17617/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Eugénio Da Conceição gegn Portúgal dags. 31. mars 1993 (18158/91)[HTML]

Ákvörðun MNE K.J. gegn Danmörku dags. 31. mars 1993 (18425/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M. og M.D. gegn Svíþjóð dags. 31. mars 1993 (18436/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Angermaier gegn Austurríki dags. 31. mars 1993 (18478/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Orakpo gegn Bretlandi dags. 31. mars 1993 (18592/91 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Gjerde gegn Noregi dags. 31. mars 1993 (18672/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Ojanen gegn Finnlandi dags. 31. mars 1993 (18686/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.T.J. gegn Danmörku dags. 31. mars 1993 (19011/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Nold gegn Þýskalandi dags. 31. mars 1993 (19314/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.L. gegn Þýskalandi dags. 31. mars 1993 (19322/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Fischer gegn Austurríki dags. 31. mars 1993 (19365/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Denev gegn Svíþjóð dags. 31. mars 1993 (19537/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Miah, Islam gegn Bretlandi dags. 31. mars 1993 (19546/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Heggli gegn Liechtenstein dags. 31. mars 1993 (19570/92)[HTML]

Ákvörðun MNE P.S. gegn Austurríki dags. 31. mars 1993 (20366/92)[HTML]

Ákvörðun MNE K.M. gegn Bretlandi dags. 31. mars 1993 (20516/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Forte gegn Ítalíu dags. 31. mars 1993 (13697/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Sosso gegn Ítalíu dags. 31. mars 1993 (15493/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Picaud gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (16157/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Capoccia gegn Ítalíu dags. 31. mars 1993 (16752/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Capoccia gegn Ítalíu dags. 31. mars 1993 (16755/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Oliveira Reis gegn le Portúgal dags. 31. mars 1993 (16776/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Girard gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (16820/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Aufroix gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (16968/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Merand gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (16979/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Nivois gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (17013/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bacha gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (17061/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Barre gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (17062/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Esquivillon gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (17063/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Battu gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (17222/90)[HTML]

Ákvörðun MNE J.J. gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (17558/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (17676/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Landra gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (18005/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.V.C. gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (18121/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A.G. gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (18143/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.B. og M.T. gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (18163/91)[HTML]

Ákvörðun MNE P.M. gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (18228/91)[HTML]

Ákvörðun MNE R.O. gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (18792/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.Q. gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (18837/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.V. gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (18847/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Teodósio gegn le Portúgal dags. 31. mars 1993 (18995/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Bacha gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (19214/91)[HTML]

Ákvörðun MNE José A. Fernandez De Bobadilla Y Carcamo, Construcciones Vinicolas Del Norte S.A., Itesa Rioja S.A. og Itesa Cantabria S.A. gegn l'Spáni dags. 31. mars 1993 (19475/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Oudrhiri gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (19554/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Delgado gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (19862/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Chatelet gegn Frakklandi dags. 31. mars 1993 (20443/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Konya gegn Tyrklandi dags. 31. mars 1993 (19916/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Macit og 53 Autres gegn Tyrklandi dags. 31. mars 1993 (19934/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Laak gegn Hollandi dags. 31. mars 1993 (17669/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Air Canada gegn Bretlandi dags. 1. apríl 1993 (18465/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.B. gegn Austurríki dags. 2. apríl 1993 (17358/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Esbester gegn Bretlandi dags. 2. apríl 1993 (18601/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B. Family gegn Bretlandi dags. 2. apríl 1993 (19579/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H. Family gegn Bretlandi dags. 2. apríl 1993 (19581/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M. Family gegn Bretlandi dags. 2. apríl 1993 (19582/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Spadea og Scalabrino gegn Ítalíu dags. 5. apríl 1993 (12868/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Esposito gegn Ítalíu dags. 5. apríl 1993 (14031/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Pellegrini gegn Ítalíu dags. 5. apríl 1993 (14200/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Airò gegn Ítalíu dags. 5. apríl 1993 (14358/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Martelli og Ursi gegn Ítalíu dags. 5. apríl 1993 (14359/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Dipino og Carrano gegn Ítalíu dags. 5. apríl 1993 (14881/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Zotta gegn Ítalíu dags. 5. apríl 1993 (14913/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Scollo gegn Ítalíu dags. 5. apríl 1993 (19133/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Scognamiglio gegn Ítalíu dags. 5. apríl 1993 (19194/91)[HTML]

Ákvörðun MNE S.S., A.M. og Y.S.M. gegn Austurríki dags. 5. apríl 1993 (19066/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Meusburger gegn Austurríki dags. 6. apríl 1993 (14699/89)[HTML]

Ákvörðun MNE K. Gmbh gegn Austurríki dags. 6. apríl 1993 (17887/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Windsor gegn Bretlandi dags. 6. apríl 1993 (18942/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Gheri gegn Ítalíu dags. 6. apríl 1993 (13898/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Convertino gegn Ítalíu dags. 6. apríl 1993 (14582/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Kerojärvi gegn Finnlandi dags. 7. apríl 1993 (17506/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Akhtar, Johangir og Johangir gegn Hollandi dags. 7. apríl 1993 (14852/89)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Frakklandi dags. 7. apríl 1993 (18807/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.P.G. gegn Svíþjóð dags. 8. apríl 1993 (20981/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.C.P. gegn Svíþjóð dags. 8. apríl 1993 (20990/92)[HTML]

Ákvörðun MNE R.P.M. gegn Svíþjóð dags. 8. apríl 1993 (21096/92)[HTML]

Dómur MDE Kraska gegn Sviss dags. 19. apríl 1993 (13942/88)[HTML]

Dómur MDE Sibson gegn Bretlandi dags. 20. apríl 1993 (14327/88)[HTML]

Dómur MDE Modinos gegn Kýpur dags. 22. apríl 1993 (15070/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Persson gegn Svíþjóð dags. 3. maí 1993 (14451/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Zikic gegn Austurríki dags. 3. maí 1993 (14620/89)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Austurríki dags. 3. maí 1993 (15220/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Tennenbaum gegn Svíþjóð dags. 3. maí 1993 (16031/90)[HTML]

Ákvörðun MNE G.D. gegn Hollandi dags. 3. maí 1993 (18616/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Bulut gegn Tyrklandi dags. 3. maí 1993 (18783/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Yücel gegn Grikklandi dags. 3. maí 1993 (19888/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Karaduman gegn Tyrklandi dags. 3. maí 1993 (16278/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Ziegler gegn Sviss dags. 3. maí 1993 (19890/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ribitsch gegn Austurríki dags. 4. maí 1993 (17544/90)[HTML]

Ákvörðun MNE R.R. gegn Ítalíu dags. 5. maí 1993 (14020/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Janssen gegn Hollandi dags. 5. maí 1993 (17647/91)[HTML]

Ákvörðun MNE S. og K. gegn Hollandi dags. 5. maí 1993 (17783/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Burns og Tumilson gegn Bretlandi dags. 5. maí 1993 (18120/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Düman gegn Hollandi dags. 5. maí 1993 (18266/91)[HTML]

Ákvörðun MNE P.L. og N.L. gegn Svíþjóð dags. 5. maí 1993 (18751/91)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Danmörku dags. 5. maí 1993 (19524/92)[HTML]

Ákvörðun MNE O'Neill gegn Bretlandi dags. 5. maí 1993 (19748/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Brennen gegn Bretlandi dags. 5. maí 1993 (19805/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Maldonado Nausia og Trinchant Trinchant gegn Spáni dags. 5. maí 1993 (19859/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Noregi dags. 5. maí 1993 (19992/92)[HTML]

Ákvörðun MNE James gegn Bretlandi dags. 5. maí 1993 (20447/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Robinson gegn Bretlandi dags. 5. maí 1993 (20858/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.S. og D.M. gegn Bretlandi dags. 5. maí 1993 (21325/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Pandolfelli og Palumbo gegn Ítalíu dags. 5. maí 1993 (13685/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Braiatti gegn Ítalíu dags. 5. maí 1993 (13691/88)[HTML]

Ákvörðun MDE A.L. og M.V.C. gegn Ítalíu dags. 5. maí 1993 (13795/88 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Ghirardelli gegn Ítalíu dags. 5. maí 1993 (13962/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Mallia gegn Ítalíu dags. 5. maí 1993 (14028/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Hasenest gegn Ítalíu dags. 5. maí 1993 (14076/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Clemente gegn Ítalíu dags. 5. maí 1993 (14145/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Von Pelser gegn Ítalíu dags. 5. maí 1993 (14254/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Pigliafreddo gegn Ítalíu dags. 5. maí 1993 (14488/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Santilli gegn Ítalíu dags. 5. maí 1993 (14490/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Gonçalves Grou gegn le Portúgal dags. 5. maí 1993 (15274/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Gragnic gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (15312/89)[HTML]

Ákvörðun MNE M.B. gegn Sviss dags. 5. maí 1993 (17889/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Arrabal gegn l'Spáni dags. 5. maí 1993 (18057/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Hantabakis gegn Grikklandi dags. 5. maí 1993 (18155/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Rosa Canudo gegn le Portúgal dags. 5. maí 1993 (18235/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Campopiano og L'Association G.I.S.T.I. gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (18336/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Alves gegn le Portúgal dags. 5. maí 1993 (18432/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.S. gegn Belgíu dags. 5. maí 1993 (18460/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A.V. gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (18563/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Ksouri gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (18844/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.C. gegn Belgíu dags. 5. maí 1993 (18958/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Serrien gegn Belgíu dags. 5. maí 1993 (19008/91)[HTML]

Ákvörðun MNE D.P. og H.P. gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (19447/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Lambert gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (19615/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Blanc gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (19846/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Le Bihan gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (19931/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gonthier gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (20073/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Benabou gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (20256/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Vanverberghe gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (20462/92)[HTML]

Ákvörðun MNE 319 Adhérents Du Comité Indépendant De Défense Des Entreprise De La Fête, 204 Adhérents Du Syndicat National Des Artisans De La Fête, Costa, Monin, Barbot gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (20553/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Tourneur gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (20621/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Delattre gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (20776/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Tribello Gaspar De Almeida gegn le Portúgal dags. 5. maí 1993 (20845/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Tourneur gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (20860/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. gegn Belgíu dags. 5. maí 1993 (21454/93)[HTML]

Ákvörðun MNE P.E. gegn Frakklandi dags. 5. maí 1993 (21551/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Vakalis gegn Grikklandi dags. 5. maí 1993 (17841/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Kampanis gegn Grikklandi dags. 5. maí 1993 (17977/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Önsipahioglu gegn Tyrklandi dags. 5. maí 1993 (20793/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Smith gegn Bretlandi dags. 6. maí 1993 (18401/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.J. gegn Hollandi dags. 7. maí 1993 (16512/90)[HTML]

Ákvörðun MNE R.J. og W.J. gegn Bretlandi dags. 7. maí 1993 (20004/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.B. og F.B. gegn Sviss dags. 7. maí 1993 (20301/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Schmautzer gegn Austurríki dags. 10. maí 1993 (15523/89)[HTML]

Ákvörðun MNE H.U. gegn Austurríki dags. 10. maí 1993 (15527/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Gradinger gegn Austurríki dags. 10. maí 1993 (15963/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Pramstaller gegn Austurríki dags. 10. maí 1993 (16713/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Palaoro gegn Austurríki dags. 10. maí 1993 (16718/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Pfarrmeier gegn Austurríki dags. 10. maí 1993 (16841/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Lambert gegn Frakklandi dags. 10. maí 1993 (19616/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.W. gegn Austurríki dags. 11. maí 1993 (21317/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Nardelli gegn Ítalíu dags. 11. maí 1993 (13806/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Allegra gegn Ítalíu dags. 11. maí 1993 (14141/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G.S. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1993 (14342/88)[HTML]

Ákvörðun MNE M.P. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1993 (14585/89)[HTML]

Ákvörðun MNE R.S. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1993 (14684/89)[HTML]

Ákvörðun MNE M.N. gegn Frakklandi dags. 11. maí 1993 (19465/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Fraenkel gegn Frakklandi dags. 11. maí 1993 (19477/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Tolstoy Miloslavsky gegn Bretlandi dags. 12. maí 1993 (18139/91)[HTML]

Ákvörðun MNE G.S.K. gegn Frakklandi dags. 12. maí 1993 (19813/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Divagsa Company gegn Spáni dags. 12. maí 1993 (20631/92)[HTML]

Ákvörðun MNE N. gegn Sviss dags. 13. maí 1993 (15252/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE E.K. gegn Hollandi dags. 13. maí 1993 (17624/91)[HTML]

Ákvörðun MNE D.S. gegn Austurríki dags. 13. maí 1993 (19893/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.C. gegn Frakklandi dags. 13. maí 1993 (20691/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.Y., F.Y., B.Y. og S.Y. gegn Sviss dags. 14. maí 1993 (21840/93)[HTML]

Dómur MDE Kokkinakis gegn Grikklandi dags. 25. maí 1993 (14307/88)[HTML]

Dómur MDE Bunkate gegn Hollandi dags. 26. maí 1993 (13645/88)[HTML]

Dómur MDE Brannigan og Mcbride gegn Bretlandi dags. 26. maí 1993 (14553/89 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE K. gegn Austurríki dags. 2. júní 1993 (16002/90)[HTML]

Dómur MDE Melin gegn Frakklandi dags. 22. júní 1993 (12914/87)[HTML]

Dómur MDE Hoffmann gegn Austurríki dags. 23. júní 1993 (12875/87)[HTML]

Dómur MDE Ruiz-Mateos gegn Spáni dags. 23. júní 1993 (12952/87)[HTML]

Dómur MDE Schuler-Zgraggen gegn Sviss dags. 24. júní 1993 (14518/89)[HTML]

Dómur MDE Papamichalopoulos o.fl. gegn Grikklandi dags. 24. júní 1993 (14556/89)[HTML]

Dómur MDE Lamguindaz gegn Bretlandi dags. 28. júní 1993 (16152/90)[HTML]

Dómur MDE Colman gegn Bretlandi dags. 28. júní 1993 (16632/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn le Portúgal dags. 28. júní 1993 (15674/89)[HTML]

Ákvörðun MNE V.T. gegn Frakklandi dags. 28. júní 1993 (17037/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A.B. gegn Frakklandi dags. 28. júní 1993 (18211/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Vandam og Lacroix gegn Belgíu dags. 28. júní 1993 (19038/91 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Hayrullahoglu gegn Tyrklandi dags. 28. júní 1993 (16425/90)[HTML]

Dómur MDE Windisch gegn Austurríki (50. gr.) dags. 28. júní 1993 (12489/86)[HTML]

Ákvörðun MNE F.S. og N.S. gegn Frakklandi dags. 28. júní 1993 (15669/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Ozguden og Tugsavul gegn Tyrklandi dags. 28. júní 1993 (17926/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Meignan gegn Frakklandi dags. 28. júní 1993 (21392/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.P., E.P., M.P. og H.P. gegn Austurríki dags. 30. júní 1993 (15506/89)[HTML]

Ákvörðun MNE R.M. gegn Austurríki dags. 30. júní 1993 (16261/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Plasman gegn Hollandi dags. 30. júní 1993 (16779/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Sultan gegn Danmörku dags. 30. júní 1993 (17293/90)[HTML]

Ákvörðun MNE B.N. og S.N. gegn Svíþjóð dags. 30. júní 1993 (17678/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Welte og Bechtold gegn Austurríki dags. 30. júní 1993 (18088/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Hjost-Lukkonen gegn Svíþjóð dags. 30. júní 1993 (18262/91)[HTML]

Ákvörðun MNE D. gegn Sviss dags. 30. júní 1993 (18468/91)[HTML]

Ákvörðun MNE K.Å gegn Svíþjóð dags. 30. júní 1993 (18484/91)[HTML]

Ákvörðun MNE E.V.H. gegn Belgíu dags. 30. júní 1993 (18613/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Sinowatz gegn Austurríki dags. 30. júní 1993 (18962/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Sparrenlöv gegn Svíþjóð dags. 30. júní 1993 (19026/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Mahfaz gegn Bretlandi dags. 30. júní 1993 (20598/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Nilsson gegn Svíþjóð dags. 30. júní 1993 (21111/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Wheeler gegn Bretlandi dags. 30. júní 1993 (21175/93)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Bretlandi dags. 30. júní 1993 (21266/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Szechenyi gegn Ungverjalandi dags. 30. júní 1993 (21344/93)[HTML]

Ákvörðun MNE N.H. gegn Bretlandi dags. 30. júní 1993 (21447/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Vén gegn Ungverjalandi dags. 30. júní 1993 (21495/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kuhlman gegn Þýskalandi dags. 30. júní 1993 (21519/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Svíþjóð dags. 30. júní 1993 (21606/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Westerberg gegn Svíþjóð dags. 30. júní 1993 (21682/93)[HTML]

Ákvörðun MNE N.W. gegn Þýskalandi dags. 30. júní 1993 (21701/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.F. gegn Sviss dags. 30. júní 1993 (21947/93)[HTML]

Ákvörðun MNE N.K. gegn Sviss dags. 30. júní 1993 (21958/93)[HTML]

Dómur MDE Sigurdur A. Sigurjónsson gegn Íslandi dags. 30. júní 1993 (16130/90)[HTML]

Ákvörðun MNE L.Z. gegn Ítalíu dags. 30. júní 1993 (13375/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Muzj gegn Ítalíu dags. 30. júní 1993 (13698/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Capuano gegn Ítalíu dags. 30. júní 1993 (14182/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Rosin gegn Ítalíu dags. 30. júní 1993 (14340/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Bisceglie gegn Ítalíu dags. 30. júní 1993 (14386/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Costa gegn Ítalíu dags. 30. júní 1993 (14489/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Ausiello gegn Ítalíu dags. 30. júní 1993 (14581/89)[HTML]

Ákvörðun MNE A.C. gegn Ítalíu dags. 30. júní 1993 (14587/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Spallazzo Mallone, Lembo og Calarco gegn Ítalíu dags. 30. júní 1993 (14664/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Ballario gegn Ítalíu dags. 30. júní 1993 (14685/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Lanzano gegn Frakklandi dags. 30. júní 1993 (14725/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mendes Cascalho gegn le Portúgal dags. 30. júní 1993 (16739/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Henriques gegn le Portúgal dags. 30. júní 1993 (17203/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Nazareth gegn le Portúgal dags. 30. júní 1993 (17206/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Companhia Elvense De Moagens A Vapor S.A. gegn le Portúgal dags. 30. júní 1993 (17471/90)[HTML]

Ákvörðun MNE D.N. gegn Frakklandi dags. 30. júní 1993 (17557/90)[HTML]

Ákvörðun MNE G.A. gegn le Portúgal dags. 30. júní 1993 (18035/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Dias & Costa Lda gegn le Portúgal dags. 30. júní 1993 (18737/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Cardoso Da Silva gegn le Portúgal dags. 30. júní 1993 (18760/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.L. gegn Frakklandi dags. 30. júní 1993 (18845/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Paoletti gegn Ítalíu dags. 30. júní 1993 (19489/92)[HTML]

Ákvörðun MNE C.C. og G.C. gegn Ítalíu dags. 30. júní 1993 (19849/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gaude gegn Frakklandi dags. 30. júní 1993 (20040/92)[HTML]

Ákvörðun MNE L.P. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20416/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.M. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20417/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.A. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20418/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.I. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20419/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.V. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20420/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.V. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20421/92)[HTML]

Ákvörðun MNE N.N. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20422/92)[HTML]

Ákvörðun MNE V.G. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20423/92)[HTML]

Ákvörðun MNE V.B. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20424/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.V. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20425/92)[HTML]

Ákvörðun MNE D.O. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20426/92)[HTML]

Ákvörðun MNE E.C. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20427/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.D. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20428/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.S. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20429/92)[HTML]

Ákvörðun MNE T.T. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20430/92)[HTML]

Ákvörðun MNE L.T. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20431/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.O. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20432/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gonzales gegn Frakklandi dags. 30. júní 1993 (20613/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20667/92)[HTML]

Ákvörðun MNE I.K. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20669/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.P. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20670/92)[HTML]

Ákvörðun MNE K.L. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20671/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.E. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20672/92)[HTML]

Ákvörðun MNE F.P. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20673/92)[HTML]

Ákvörðun MNE D.I. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20674/92)[HTML]

Ákvörðun MNE P.P. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20675/92)[HTML]

Ákvörðun MNE L.S. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20718/92)[HTML]

Ákvörðun MNE V.D. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20719/92)[HTML]

Ákvörðun MNE K.D. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20720/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G.B. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20722/92)[HTML]

Ákvörðun MNE N.K. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20725/92)[HTML]

Ákvörðun MNE I.B. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20726/92)[HTML]

Ákvörðun MNE V.T. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20727/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.I. gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (20738/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Kalpidis gegn Grikklandi dags. 30. júní 1993 (16938/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Ezzerouali gegn Hollandi dags. 30. júní 1993 (18173/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Okur gegn Tyrklandi dags. 30. júní 1993 (18227/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Procola gegn Lúxemborg dags. 1. júlí 1993 (14570/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Persson gegn Svíþjóð dags. 2. júlí 1993 (14451/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Matusevitch gegn Bretlandi dags. 5. júlí 1993 (20169/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Mele gegn Ítalíu dags. 5. júlí 1993 (13687/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Interlandi gegn Ítalíu dags. 5. júlí 1993 (14682/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Ausiello gegn Ítalíu dags. 5. júlí 1993 (15912/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Interlandi gegn Ítalíu dags. 5. júlí 1993 (16571/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Pires Da Silva og Pereira gegn le Portúgal dags. 5. júlí 1993 (19157/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21716/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.V. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21718/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.A. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21719/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.C. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21720/93)[HTML]

Ákvörðun MNE I.K. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21721/93)[HTML]

Ákvörðun MNE O.T. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21722/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.E. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21724/93)[HTML]

Ákvörðun MNE S.K. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21725/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.M. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21726/93)[HTML]

Ákvörðun MNE O.S. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21728/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H.G. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21729/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.O. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21730/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.A. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21731/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21733/93)[HTML]

Ákvörðun MNE P.P. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21734/93)[HTML]

Ákvörðun MNE D.K. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21735/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.G. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21736/93)[HTML]

Ákvörðun MNE D.K. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21737/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.F. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21738/93)[HTML]

Ákvörðun MNE I.Z. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21739/93)[HTML]

Ákvörðun MNE S.M. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21740/93)[HTML]

Ákvörðun MNE P.K. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21742/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.N. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21744/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.Z. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21745/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.G. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21746/93)[HTML]

Ákvörðun MNE V.G. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21747/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.K. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21748/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.K. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21749/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.D. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21750/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (21998/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.G. gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1993 (22000/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.G. gegn Tyrklandi dags. 5. júlí 1993 (16220/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Faiz gegn Hollandi dags. 6. júlí 1993 (20353/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Daniels gegn Danmörku dags. 6. júlí 1993 (20616/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.G. gegn Noregi dags. 6. júlí 1993 (21573/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Prieto Rodriguez gegn Spáni dags. 6. júlí 1993 (17553/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Kay gegn Bretlandi dags. 7. júlí 1993 (17821/91)[HTML]

Ákvörðun MNE D. o.fl. (No. 2) gegn Svíþjóð dags. 8. júlí 1993 (21649/93)[HTML]

Ákvörðun MNE S.P. gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1993 (21051/92)[HTML]

Ákvörðun MNE P.M. gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1993 (21099/92)[HTML]

Ákvörðun MNE K.R. gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1993 (21219/93)[HTML]

Ákvörðun MNE T.K. gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1993 (21648/93)[HTML]

Ákvörðun MNE R.A. og L.A. gegn Svíþjóð dags. 9. júlí 1993 (21524/93)[HTML]

Ákvörðun MNE S.N. o.fl. gegn Frakklandi dags. 9. júlí 1993 (22152/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn San Marínó dags. 9. júlí 1993 (21069/92)[HTML]

Dómur MDE Scuderi gegn Ítalíu dags. 24. ágúst 1993 (12986/87)[HTML]

Dómur MDE Nortier gegn Hollandi dags. 24. ágúst 1993 (13924/88)[HTML]

Dómur MDE Massa gegn Ítalíu dags. 24. ágúst 1993 (14399/88)[HTML]

Dómur MDE Sekanina gegn Austurríki dags. 25. ágúst 1993 (13126/87)[HTML]

Dómur MDE Chorherr gegn Austurríki dags. 25. ágúst 1993 (13308/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Wick gegn Austurríki dags. 30. ágúst 1993 (15701/89)[HTML]

Ákvörðun MNE C.G. gegn Frakklandi dags. 30. ágúst 1993 (17261/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Ferrantelli og Santangelo gegn Ítalíu dags. 30. ágúst 1993 (19874/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G.A.B. gegn l'Spáni dags. 30. ágúst 1993 (21173/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Marty gegn Sviss dags. 30. ágúst 1993 (21566/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Spandre og Fabri gegn Belgíu dags. 30. ágúst 1993 (18926/91 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE B.C. gegn Sviss dags. 30. ágúst 1993 (19898/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Coppola gegn Ítalíu dags. 31. ágúst 1993 (22159/93)[HTML]

Ákvörðun MNE L.P. og T.P. gegn Austurríki dags. 1. september 1993 (14249/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Weiss gegn Austurríki dags. 1. september 1993 (15591/89)[HTML]

Ákvörðun MNE K.P. gegn Austurríki dags. 1. september 1993 (16493/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Schober gegn Austurríki dags. 1. september 1993 (16494/90)[HTML]

Ákvörðun MNE E.S. gegn Austurríki dags. 1. september 1993 (17603/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Jehl-Doberer gegn Sviss dags. 1. september 1993 (17667/91)[HTML]

Ákvörðun MNE K.B. gegn Hollandi dags. 1. september 1993 (18806/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Kristjánsson, Thórdarson og Thysk-Íslenska Hf gegn Íslandi dags. 1. september 1993 (19087/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Kinsella og Mulvaney gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (19200/91)[HTML]

Ákvörðun MNE S.K. gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (19599/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Mccombe gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (19785/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Holmes, Mcgeough og Holmes gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (19786/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.Ö. gegn Þýskalandi dags. 1. september 1993 (19929/92)[HTML]

Ákvörðun MNE B. Company o.fl. gegn Hollandi dags. 1. september 1993 (20062/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Redgrave gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (20271/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Hewitt og Harman gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (20317/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Anderson, Duffy og Anderson gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (20478/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Mccotter gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (20479/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcdonnell gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (20480/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Norney gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (20481/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Vella gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (20482/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Armstrong gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (20483/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Mclaughlin gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (20484/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gibson gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (20486/92)[HTML]

Ákvörðun MNE O'Dwyer gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (20487/92)[HTML]

Ákvörðun MNE V.R. og Four Others gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (20777/92)[HTML]

Ákvörðun MNE National og Local Government Officers Association (Nalgo) gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (21386/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Dowd og Mckenna gegn Bretlandi dags. 1. september 1993 (21596/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Galanda gegn Ítalíu dags. 1. september 1993 (13933/88)[HTML]

Ákvörðun MNE P.P. gegn Ítalíu dags. 1. september 1993 (14140/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Giaquinto gegn Ítalíu dags. 1. september 1993 (14588/89)[HTML]

Ákvörðun MNE P.C. gegn Ítalíu dags. 1. september 1993 (14683/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Zanfavero gegn Ítalíu dags. 1. september 1993 (14791/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mariani gegn Ítalíu dags. 1. september 1993 (14801/89)[HTML]

Ákvörðun MNE L.M. gegn Ítalíu dags. 1. september 1993 (15079/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Montoro gegn Ítalíu dags. 1. september 1993 (15821/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Owens Bank Ltd gegn Ítalíu dags. 1. september 1993 (15832/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Moscatiello gegn Ítalíu dags. 1. september 1993 (16859/90)[HTML]

Ákvörðun MNE M.L.F. gegn le Portúgal dags. 1. september 1993 (17356/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Farçat gegn Frakklandi dags. 1. september 1993 (17969/91)[HTML]

Ákvörðun MNE F.V.V. gegn l'Spáni dags. 1. september 1993 (17999/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.G. gegn Belgíu dags. 1. september 1993 (18030/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Aupiais gegn Frakklandi dags. 1. september 1993 (18095/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Boyer-Manet gegn Frakklandi dags. 1. september 1993 (18437/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.A. gegn Frakklandi dags. 1. september 1993 (18566/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Acquaviva gegn Frakklandi dags. 1. september 1993 (19248/91)[HTML]

Ákvörðun MNE H.L. gegn Belgíu dags. 1. september 1993 (19540/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Trouche gegn Frakklandi dags. 1. september 1993 (19867/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.H. gegn Frakklandi dags. 1. september 1993 (19979/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Vereecken gegn Belgíu dags. 1. september 1993 (20216/92)[HTML]

Ákvörðun MNE J.A. gegn Frakklandi dags. 1. september 1993 (20648/92)[HTML]

Ákvörðun MNE P.D. gegn Frakklandi dags. 1. september 1993 (20800/92)[HTML]

Ákvörðun MNE F.G. gegn Ítalíu dags. 1. september 1993 (21829/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.D. gegn Tyrklandi dags. 1. september 1993 (16607/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Borrelli gegn Sviss dags. 2. september 1993 (17571/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Mccann, Farrell og Savage gegn Bretlandi dags. 3. september 1993 (18984/91)[HTML]

Ákvörðun MNE S.A. Pressos Compania Naviera gegn Belgíu dags. 6. september 1993 (17849/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Goodwin gegn Bretlandi dags. 7. september 1993 (17488/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Pfister gegn Þýskalandi dags. 7. september 1993 (19512/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Foco gegn Austurríki dags. 7. september 1993 (20007/92)[HTML]

Ákvörðun MNE I.B. og L.B. gegn Þýskalandi dags. 7. september 1993 (20213/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.T. gegn Bretlandi dags. 7. september 1993 (20448/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Vrnak gegn Austurríki dags. 7. september 1993 (21518/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Monteforte gegn Ítalíu dags. 7. september 1993 (16086/90)[HTML]

Ákvörðun MNE G.G. og J.G. gegn Ítalíu dags. 7. september 1993 (16874/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Yeralti Maden Is Sendikasi gegn Tyrklandi dags. 7. september 1993 (20784/92)[HTML]

Ákvörðun MNE E.T. gegn Tyrklandi dags. 7. september 1993 (21105/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.B. gegn Austurríki dags. 8. september 1993 (16148/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Neumayr gegn Austurríki dags. 8. september 1993 (17540/90)[HTML]

Ákvörðun MNE F.L. og M.L. gegn Austurríki dags. 8. september 1993 (17588/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Hosein gegn Bretlandi dags. 8. september 1993 (18264/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Süssmann og Stieler gegn Þýskalandi dags. 8. september 1993 (20024/92)[HTML]

Ákvörðun MNE O'Brien gegn Bretlandi dags. 8. september 1993 (20121/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.S. gegn Svíþjóð dags. 8. september 1993 (22308/93)[HTML]

Ákvörðun MNE T.M., M.M., V.M. og N.M. gegn Svíþjóð dags. 8. september 1993 (22325/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bernard o.fl. gegn Lúxemborg dags. 8. september 1993 (17187/90)[HTML]

Ákvörðun MNE L.I. gegn Svíþjóð dags. 8. september 1993 (21808/93)[HTML]

Ákvörðun MNE F.D. gegn Noregi dags. 10. september 1993 (21576/93)[HTML]

Ákvörðun MNE S.N. gegn Sviss dags. 10. september 1993 (22406/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.S. gegn Austurríki dags. 10. september 1993 (22443/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Mosambo gegn Sviss dags. 10. september 1993 (22387/93)[HTML]

Dómur MDE Pardo gegn Frakklandi dags. 20. september 1993 (13416/87)[HTML]

Dómur MDE Saidi gegn Frakklandi dags. 20. september 1993 (14647/89)[HTML]

Dómur MDE Zumtobel gegn Austurríki dags. 21. september 1993 (12235/86)[HTML]

Dómur MDE Kremzow gegn Austurríki dags. 21. september 1993 (12350/86)[HTML]

Dómur MDE Istituto Di Vigilanza gegn Ítalíu dags. 22. september 1993 (13567/88)[HTML]

Dómur MDE Figus Milone gegn Ítalíu dags. 22. september 1993 (13686/88)[HTML]

Dómur MDE Goisis gegn Ítalíu dags. 22. september 1993 (15310/89)[HTML]

Dómur MDE Klaas gegn Þýskalandi dags. 22. september 1993 (15473/89)[HTML]

Dómur MDE Vermeire gegn Belgíu (50. gr.) dags. 4. október 1993 (12849/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcfadden gegn Bretlandi dags. 11. október 1993 (14705/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Coyle gegn Bretlandi dags. 11. október 1993 (14780/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Tracey gegn Bretlandi dags. 11. október 1993 (14880/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Denev gegn Svíþjóð dags. 11. október 1993 (14943/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Egger gegn Austurríki dags. 11. október 1993 (15780/89)[HTML]

Ákvörðun MNE L.A. gegn Bretlandi dags. 11. október 1993 (18317/91)[HTML]

Ákvörðun MNE F.M. gegn Bretlandi dags. 11. október 1993 (18318/91)[HTML]

Ákvörðun MNE C.M. gegn Bretlandi dags. 11. október 1993 (18319/91)[HTML]

Ákvörðun MNE D.M. gegn Bretlandi dags. 11. október 1993 (18320/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Raisey gegn Bretlandi dags. 11. október 1993 (18414/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.K. gegn Bretlandi dags. 11. október 1993 (18627/91)[HTML]

Ákvörðun MNE P.D. gegn Bretlandi dags. 11. október 1993 (18628/91)[HTML]

Ákvörðun MNE P.T. gegn Ítalíu dags. 11. október 1993 (13300/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Nardo og 11 Autres gegn Ítalíu dags. 11. október 1993 (16794/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Moussali gegn Frakklandi dags. 11. október 1993 (18373/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Brogan gegn Bretlandi dags. 11. október 1993 (14672/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Yağiz gegn Tyrklandi dags. 11. október 1993 (19092/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Geyer gegn Austurríki dags. 13. október 1993 (16789/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Nederlandse Omroepprogramma Stichting gegn Hollandi dags. 13. október 1993 (16844/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Hannak gegn Austurríki dags. 13. október 1993 (17208/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A.J. gegn Noregi dags. 13. október 1993 (17383/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Danner gegn Austurríki dags. 13. október 1993 (17592/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Korppoo gegn Finnlandi dags. 13. október 1993 (17694/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Hauer og Guggenheim gegn Austurríki dags. 13. október 1993 (18116/91)[HTML]

Ákvörðun MNE E.M. gegn Austurríki dags. 13. október 1993 (18166/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.E. gegn Austurríki dags. 13. október 1993 (18232/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Estate Of J.G. gegn Austurríki dags. 13. október 1993 (18273/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Kinnunen gegn Finnlandi dags. 13. október 1993 (18291/91)[HTML]

Ákvörðun MNE K. og S. gegn Bretlandi dags. 13. október 1993 (18941/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Kohler gegn Austurríki dags. 13. október 1993 (18991/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Nordblad gegn Svíþjóð dags. 13. október 1993 (19076/91)[HTML]

Ákvörðun MNE R.G. gegn Hollandi dags. 13. október 1993 (19083/91)[HTML]

Ákvörðun MNE T.H. gegn Austurríki dags. 13. október 1993 (19116/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Sviss dags. 13. október 1993 (19189/91)[HTML]

Ákvörðun MNE P.M. gegn Bretlandi dags. 13. október 1993 (19431/92)[HTML]

Ákvörðun MNE D. Ltd gegn Þýskalandi dags. 13. október 1993 (19458/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.M. gegn Bretlandi dags. 13. október 1993 (19504/92)[HTML]

Ákvörðun MNE J.D. gegn Hollandi dags. 13. október 1993 (19508/92)[HTML]

Ákvörðun MNE E.A. gegn Austurríki dags. 13. október 1993 (19569/92)[HTML]

Ákvörðun MNE B.H. gegn Þýskalandi dags. 13. október 1993 (19791/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Rushe gegn Bretlandi dags. 13. október 1993 (20440/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Wills gegn Bretlandi dags. 13. október 1993 (20609/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Somado gegn Hollandi dags. 13. október 1993 (21350/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Feteris-Geerards gegn Hollandi dags. 13. október 1993 (21663/93)[HTML]

Ákvörðun MNE R.L. gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (13938/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Colacioppo gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (14565/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Celauro gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (14681/89)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (15060/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Baldin gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (15061/89)[HTML]

Ákvörðun MNE R.B. og P.S. gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (15647/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Ortolani gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (15716/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Ortolani gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (15798/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Cafà gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (15906/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Macaluso gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (16125/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Canese gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (16126/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Baldin gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (16166/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Imarisio gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (16335/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Da Gloria Silva gegn le Portúgal dags. 13. október 1993 (16347/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Mustafa gegn Frakklandi dags. 13. október 1993 (16393/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Labate gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (16399/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Capoccia gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (16479/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Alberti og Ferretti gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (16553/90)[HTML]

Ákvörðun MNE L.M. gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (16805/90)[HTML]

Ákvörðun MNE L.M. gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (16806/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S.A.I.C.A. S.R.L. gegn Ítalíu dags. 13. október 1993 (16890/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Da Gama Vinhas gegn le Portúgal dags. 13. október 1993 (18027/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Villeminey gegn Frakklandi dags. 13. október 1993 (18142/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.H. gegn Frakklandi dags. 13. október 1993 (18438/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Fortis Elevadores, Lda gegn le Portúgal dags. 13. október 1993 (18665/91)[HTML]

Ákvörðun MNE S. Lda gegn le Portúgal dags. 13. október 1993 (19468/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Tappe gegn Frakklandi dags. 13. október 1993 (19479/92)[HTML]

Ákvörðun MNE R.R. gegn Frakklandi dags. 13. október 1993 (21016/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Boyadjian gegn Frakklandi dags. 13. október 1993 (21167/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H.J. gegn Frakklandi dags. 13. október 1993 (21377/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.Z. gegn Frakklandi dags. 13. október 1993 (21669/93)[HTML]

Ákvörðun MNE C.M. gegn Sviss dags. 13. október 1993 (21814/93)[HTML]

Ákvörðun MNE C.Q. gegn Belgíu dags. 13. október 1993 (21877/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Özlütas gegn Tyrklandi dags. 13. október 1993 (19400/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Güçer gegn Tyrklandi dags. 13. október 1993 (21122/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bryan gegn Bretlandi dags. 14. október 1993 (19178/91)[HTML]

Ákvörðun MNE T. Company Limited gegn Hollandi dags. 15. október 1993 (19589/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Dupont og Van Idsinga gegn Hollandi dags. 18. október 1993 (20028/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Barir og Amuur gegn Frakklandi dags. 18. október 1993 (19776/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S. o.fl. gegn Sviss dags. 18. október 1993 (20069/92)[HTML]

Ákvörðun MNE D.G. gegn Bretlandi dags. 19. október 1993 (22299/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bandinu gegn Ítalíu dags. 19. október 1993 (16012/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bandinu gegn Ítalíu dags. 19. október 1993 (16015/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bandinu gegn Ítalíu dags. 19. október 1993 (16016/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Calvelli gegn Ítalíu dags. 19. október 1993 (16483/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bandinu gegn Ítalíu dags. 19. október 1993 (16666/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Vermeulen gegn Belgíu dags. 19. október 1993 (19075/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Ribitsch gegn Austurríki dags. 20. október 1993 (18896/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Spycher gegn Sviss dags. 20. október 1993 (19082/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Moussaeva og Moussaeva gegn Svíþjóð dags. 20. október 1993 (22080/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Wijck gegn Belgíu dags. 20. október 1993 (17123/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Monteiro gegn le Portúgal dags. 20. október 1993 (18915/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Vallee gegn Frakklandi dags. 20. október 1993 (22121/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. o.fl. gegn Noregi dags. 21. október 1993 (22174/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.M. gegn Sviss dags. 21. október 1993 (22659/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.U. gegn Frakklandi dags. 21. október 1993 (20978/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.S. gegn Frakklandi dags. 21. október 1993 (21398/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.A. og Family gegn Finnlandi og Svíþjóð dags. 21. október 1993 (22199/93)[HTML]

Ákvörðun MNE R.B. og Family gegn Finnlandi og Svíþjóð dags. 21. október 1993 (22508/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.G. o.fl. gegn Finnlandi og Svíþjóð dags. 21. október 1993 (22509/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Baragiola gegn Sviss dags. 21. október 1993 (17265/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Zana gegn Tyrklandi dags. 21. október 1993 (18954/91)[HTML]

Ákvörðun MNE K.Y. gegn Sviss dags. 22. október 1993 (22794/93)[HTML]

Dómur MDE Stamoulakatos gegn Grikklandi dags. 26. október 1993 (12806/87)[HTML]

Dómur MDE Darnell gegn Bretlandi dags. 26. október 1993 (15058/89)[HTML]

Dómur MDE Monnet gegn Frakklandi dags. 27. október 1993 (13675/88)[HTML]

Dómur MDE Dombo Beheer B.V. gegn Hollandi dags. 27. október 1993 (14448/88)[HTML]

Dómur MDE Navarra gegn Frakklandi dags. 23. nóvember 1993 (13190/87)[HTML]

Dómur MDE Poitrimol gegn Frakklandi dags. 23. nóvember 1993 (14032/88)[HTML]

Dómur MDE A. gegn Frakklandi dags. 23. nóvember 1993 (14838/89)[HTML]

Dómur MDE Scopelliti gegn Ítalíu dags. 23. nóvember 1993 (15511/89)[HTML]

Dómur MDE Informationsverein Lentia o.fl. gegn Austurríki dags. 24. nóvember 1993 (13914/88 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Imbrioscia gegn Sviss dags. 24. nóvember 1993 (13972/88)[HTML]

Dómur MDE Holm gegn Svíþjóð dags. 25. nóvember 1993 (14191/88)[HTML]

Dómur MDE Zander gegn Svíþjóð dags. 25. nóvember 1993 (14282/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Baegen gegn Hollandi dags. 29. nóvember 1993 (16696/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Cable Music Europe Ltd gegn Hollandi dags. 29. nóvember 1993 (18033/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Cassegård gegn Svíþjóð dags. 29. nóvember 1993 (21056/92)[HTML]

Ákvörðun MNE L.M. gegn le Portúgal dags. 29. nóvember 1993 (15764/89)[HTML]

Ákvörðun MNE "Matos E Silva Lda.", Perry Vidal og "Teodosio Santos Gomes Lda." gegn le Portúgal dags. 29. nóvember 1993 (15777/89)[HTML]

Ákvörðun MNE R.H. gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1993 (17608/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Phocas gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1993 (17869/91)[HTML]

Dómur MDE Miailhe gegn Frakklandi (50. gr.) dags. 29. nóvember 1993 (12661/87)[HTML]

Ákvörðun MNE Doorson gegn Hollandi dags. 29. nóvember 1993 (20524/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Mccallister og Lorance gegn Hollandi dags. 1. desember 1993 (16586/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Ruprat gegn Austurríki dags. 1. desember 1993 (17310/90)[HTML]

Ákvörðun MNE H.L. og A.L. gegn Austurríki dags. 1. desember 1993 (17312/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Leutscher gegn Hollandi dags. 1. desember 1993 (17314/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Allesch o.fl. gegn Austurríki dags. 1. desember 1993 (18168/91)[HTML]

Ákvörðun MNE E.G. gegn Sviss dags. 1. desember 1993 (18477/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Karppinen og Johansson gegn Svíþjóð dags. 1. desember 1993 (18562/91)[HTML]

Ákvörðun MNE C.G. gegn Sviss dags. 1. desember 1993 (18568/91)[HTML]

Ákvörðun MNE E.N. gegn Írlandi dags. 1. desember 1993 (18670/91)[HTML]

Ákvörðun MNE S. gegn Austurríki dags. 1. desember 1993 (18778/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A.H. gegn Austurríki dags. 1. desember 1993 (18822/91)[HTML]

Ákvörðun MNE T.T. gegn Hollandi dags. 1. desember 1993 (19047/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Hengl gegn Austurríki dags. 1. desember 1993 (20178/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.S. gegn Þýskalandi dags. 1. desember 1993 (20493/92)[HTML]

Ákvörðun MNE K.H. gegn Þýskalandi dags. 1. desember 1993 (20682/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Austurríki dags. 1. desember 1993 (20832/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Johansson gegn Svíþjóð dags. 1. desember 1993 (21328/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Szego gegn Ungverjalandi dags. 1. desember 1993 (21647/93)[HTML]

Ákvörðun MNE K.B. gegn Bretlandi dags. 1. desember 1993 (21820/93)[HTML]

Ákvörðun MNE I.R. og I.R. gegn Ungverjalandi dags. 1. desember 1993 (22049/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Llullaku og Family gegn Finnlandi dags. 1. desember 1993 (22198/93)[HTML]

Ákvörðun MNE O.L. gegn Austurríki dags. 1. desember 1993 (22287/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Mckenzie gegn Bretlandi dags. 1. desember 1993 (22301/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Isaacs gegn Bretlandi dags. 1. desember 1993 (22393/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Minta gegn Bretlandi dags. 1. desember 1993 (22436/93)[HTML]

Ákvörðun MNE S.H. gegn Írlandi dags. 1. desember 1993 (22521/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Hall gegn Bretlandi dags. 1. desember 1993 (22640/93)[HTML]

Ákvörðun MNE R.M. og G.C. gegn Ítalíu dags. 1. desember 1993 (13897/88)[HTML]

Ákvörðun MNE C. S.P.A. gegn Ítalíu dags. 1. desember 1993 (15071/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Mathieu gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (15483/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Ausiello gegn Ítalíu dags. 1. desember 1993 (15765/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Testi gegn Ítalíu dags. 1. desember 1993 (15813/89)[HTML]

Ákvörðun MNE E.S. gegn Ítalíu dags. 1. desember 1993 (16011/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bandinu gegn Ítalíu dags. 1. desember 1993 (16257/90)[HTML]

Ákvörðun MNE V.P. gegn Ítalíu dags. 1. desember 1993 (16647/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Tutino gegn Ítalíu dags. 1. desember 1993 (16857/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Amitrano og 159 Autres gegn Ítalíu dags. 1. desember 1993 (17154/90)[HTML]

Ákvörðun MNE N.K. gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (17354/90)[HTML]

Ákvörðun MNE M.F. gegn le Portúgal dags. 1. desember 1993 (17575/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Vanleene gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (17996/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Gudehus gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (18026/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.L. gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (18186/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Charaud gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (18426/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Santuccione gegn Ítalíu dags. 1. desember 1993 (18749/91)[HTML]

Ákvörðun MNE E.G. gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (19242/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Gosteli gegn Sviss dags. 1. desember 1993 (19445/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.A. gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (19493/92)[HTML]

Ákvörðun MNE J.M.N. gegn l'Spáni dags. 1. desember 1993 (19506/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Vinciguerra gegn Ítalíu dags. 1. desember 1993 (19722/92)[HTML]

Ákvörðun MNE J.P. gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (20201/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Fouquet gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (20536/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.P. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (20721/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.K. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (20723/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.V. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (20724/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Rouit og Navarro gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (20750/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Le Syndicat Regional X. og 49 Exploitant Agricoles gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (20893/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Duclos gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (20940/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Bausson gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (21120/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Montousse gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (21242/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gomez Lopez gegn l'Espagne dags. 1. desember 1993 (21791/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Lanza gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (21911/93)[HTML]

Ákvörðun MNE C.D. gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (21969/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Hamimi gegn Frakklandi dags. 1. desember 1993 (22188/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Z.S. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (22213/93)[HTML]

Ákvörðun MNE I.P. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (22214/93)[HTML]

Ákvörðun MNE I.C. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (22215/93)[HTML]

Ákvörðun MNE P.D. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (22216/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (22217/93)[HTML]

Ákvörðun MNE C.L. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (22218/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.D. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (22220/93)[HTML]

Ákvörðun MNE D.F. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (22221/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.T. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (22222/93)[HTML]

Ákvörðun MNE P.A. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (22223/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.D. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (22224/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.M. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (22225/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.N. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (22226/93)[HTML]

Ákvörðun MNE K.K. gegn Grikklandi dags. 1. desember 1993 (22227/93)[HTML]

Ákvörðun MNE F.C.T. gegn Ítalíu dags. 1. desember 1993 (22574/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.V. gegn Tyrklandi dags. 1. desember 1993 (19093/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Kurtyilmaz gegn Tyrklandi dags. 1. desember 1993 (19603/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gündogan gegn Tyrklandi dags. 1. desember 1993 (22259/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Raphaie gegn Bretlandi dags. 2. desember 1993 (20035/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Heberger gegn Þýskalandi dags. 3. desember 1993 (19362/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Putz gegn Austurríki dags. 3. desember 1993 (18892/91)[HTML]

Ákvörðun MNE G.S. gegn Austurríki dags. 6. desember 1993 (20577/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.Z. o.fl. gegn Ítalíu dags. 6. desember 1993 (14025/88)[HTML]

Ákvörðun MNE G. gegn Frakklandi dags. 6. desember 1993 (14351/88)[HTML]

Ákvörðun MNE E.V.H. gegn Belgíu dags. 7. desember 1993 (18613/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Saunders gegn Bretlandi dags. 7. desember 1993 (19187/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Tournel gegn Frakklandi dags. 7. desember 1993 (19497/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Fanchon gegn Frakklandi dags. 7. desember 1993 (19614/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Amador gegn Frakklandi dags. 7. desember 1993 (19766/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.L. gegn Frakklandi dags. 7. desember 1993 (20077/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Sebihi gegn Frakklandi dags. 7. desember 1993 (21368/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Perna gegn Ítalíu dags. 8. desember 1993 (18710/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.C. gegn Frakklandi dags. 10. janúar 1994 (17862/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Bettache gegn Frakklandi dags. 10. janúar 1994 (19321/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Vicente Solla gegn l'Spáni dags. 10. janúar 1994 (19402/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Akkuş gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 1994 (19263/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Akcay gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 1994 (19641/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Kemmache gegn Frakklandi dags. 10. janúar 1994 (20968/92)[HTML]

Ákvörðun MNE C.G. gegn Austurríki dags. 11. janúar 1994 (17371/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Akabbouz gegn Hollandi dags. 11. janúar 1994 (18056/91)[HTML]

Ákvörðun MNE R.W. gegn Þýskalandi dags. 11. janúar 1994 (18170/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Karppinen gegn Svíþjóð dags. 11. janúar 1994 (19123/91)[HTML]

Ákvörðun MNE E.S. gegn Hollandi dags. 11. janúar 1994 (19140/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Liefveld gegn Hollandi dags. 11. janúar 1994 (19331/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.S. gegn Svíþjóð dags. 11. janúar 1994 (20708/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Malchin gegn Þýskalandi dags. 11. janúar 1994 (21548/93)[HTML]

Ákvörðun MNE O'Reilly gegn Írlandi dags. 11. janúar 1994 (21624/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Walsh, Holmes, Armstrong, Walsh, Walsh og Walsh gegn Bretlandi dags. 11. janúar 1994 (21681/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Brandner gegn Austurríki dags. 11. janúar 1994 (21812/93)[HTML]

Ákvörðun MNE C.B. gegn Þýskalandi dags. 11. janúar 1994 (22012/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Thorbergsson gegn Íslandi dags. 11. janúar 1994 (22597/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.J.B.V. gegn Frakklandi dags. 11. janúar 1994 (14946/89)[HTML]

Ákvörðun MNE A.N. gegn Sviss dags. 11. janúar 1994 (16452/90)[HTML]

Ákvörðun MNE M.S. o.fl. gegn Sviss dags. 11. janúar 1994 (16744/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Cardiga gegn le Portúgal dags. 11. janúar 1994 (16808/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Nano gegn Ítalíu dags. 11. janúar 1994 (17762/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Lopo De Carvalho gegn le Portúgal dags. 11. janúar 1994 (17857/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Owens Bank Ltd gegn Sviss dags. 11. janúar 1994 (18076/91)[HTML]

Ákvörðun MNE E.H. gegn Noregi, Svíþjóð og Finnlandi dags. 11. janúar 1994 (23008/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Hatziproios gegn Grikklandi dags. 11. janúar 1994 (19606/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Emrem gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (21994/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Tepeli gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22258/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bingöl gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22260/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Baran gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22261/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Güler gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22262/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Aykut gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22263/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gezici gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22264/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gül gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22265/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Artuç gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22266/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kanat gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22267/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Incesu gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22268/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ok gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22271/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Utkun gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22272/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Sönmez gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22283/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Azbay gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22311/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Cakasin gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22312/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Yaman gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22313/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bingöl gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22314/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Aydogdu gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22483/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ersoy gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22484/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Akkoç gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22485/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Günçekti gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22489/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Isi gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22911/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bogrul gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22912/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Inak gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22945/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Yesiltas gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1994 (22946/93)[HTML]

Ákvörðun MNE X. S.A. gegn Hollandi dags. 11. janúar 1994 (21472/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.D. gegn Hollandi dags. 11. janúar 1994 (21962/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H.S. gegn Sviss dags. 12. janúar 1994 (17885/91)[HTML]

Ákvörðun MNE F.M.Z. Gesellschaft Mbh & Co. Kg F.M.Z. gegn Austurríki dags. 12. janúar 1994 (18411/91)[HTML]

Ákvörðun MNE T.P. gegn Sviss dags. 12. janúar 1994 (18789/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Müller gegn Sviss dags. 12. janúar 1994 (18900/91)[HTML]

Ákvörðun MNE S.E.K. gegn Sviss dags. 12. janúar 1994 (18959/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.I.P. gegn Þýskalandi dags. 12. janúar 1994 (18999/91)[HTML]

Ákvörðun MNE H.P. gegn Austurríki dags. 12. janúar 1994 (19361/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Kleinlercher gegn Austurríki dags. 12. janúar 1994 (20111/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S. G.P. gegn Spáni dags. 12. janúar 1994 (21642/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Sordi og Nicoletti gegn Ítalíu dags. 12. janúar 1994 (15667/89)[HTML]

Ákvörðun MNE G.S. og E.B. gegn Ítalíu dags. 12. janúar 1994 (16572/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Paccione gegn Ítalíu dags. 12. janúar 1994 (16753/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Jenkins gegn Ítalíu dags. 12. janúar 1994 (17245/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Da Silva Moura Neves gegn le Portúgal dags. 12. janúar 1994 (18071/91)[HTML]

Ákvörðun MNE F.V.B. gegn le Portúgal dags. 12. janúar 1994 (18072/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A. gegn le Portúgal dags. 12. janúar 1994 (18429/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Laidi, Ruellan og Laumont gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1994 (18974/91 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE T.T. gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1994 (19043/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Rodrigues gegn le Portúgal dags. 12. janúar 1994 (20066/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Raineri gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1994 (20198/92)[HTML]

Ákvörðun MNE R.B. gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1994 (20265/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Peignier gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1994 (20408/92)[HTML]

Ákvörðun MNE O'Dea, Morgan og Stuart gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1994 (20761/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Taugourdeau gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1994 (21138/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Arias Garcia gegn l'Spáni dags. 12. janúar 1994 (22481/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ledrut gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1994 (22657/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Beer gegn Austurríki dags. 12. janúar 1994 (18763/91)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Sviss dags. 12. janúar 1994 (18874/91)[HTML]

Ákvörðun MNE K.S. og K.S. Ag gegn Sviss dags. 12. janúar 1994 (19117/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Durini gegn Ítalíu dags. 12. janúar 1994 (19217/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Benham gegn Bretlandi dags. 13. janúar 1994 (19380/92)[HTML]

Ákvörðun MNE C.R. gegn Bretlandi dags. 14. janúar 1994 (20190/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Insam gegn Austurríki dags. 15. janúar 1994 (17285/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Botten gegn Noregi dags. 17. janúar 1994 (16206/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Murray gegn Bretlandi dags. 18. janúar 1994 (18731/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Gangemi gegn Ítalíu dags. 18. janúar 1994 (16707/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bacha gegn Frakklandi dags. 19. janúar 1994 (19214/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-C. gegn contre Frakklandi dags. 19. janúar 1994 (20039/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Karakaya gegn Frakklandi dags. 19. janúar 1994 (22800/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Iribarne Pérez gegn Frakklandi dags. 19. janúar 1994 (16462/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Reinthaler gegn Austurríki dags. 20. janúar 1994 (19360/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.B. gegn Svíþjóð dags. 20. janúar 1994 (23157/94)[HTML]

Ákvörðun MNE G.W. gegn Svíþjóð dags. 20. janúar 1994 (23175/94)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Frakklandi dags. 20. janúar 1994 (22598/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.N. gegn Frakklandi dags. 20. janúar 1994 (22182/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Aylor-Davis gegn Frakklandi dags. 20. janúar 1994 (22742/93)[HTML]

Dómur MDE Hurtado gegn Sviss dags. 28. janúar 1994 (17549/90)[HTML]

Dómur MDE Raimondo gegn Ítalíu dags. 22. febrúar 1994 (12954/87)[HTML]

Dómur MDE Tripodi gegn Ítalíu dags. 22. febrúar 1994 (13743/88)[HTML]

Dómur MDE Burghartz gegn Sviss dags. 22. febrúar 1994 (16213/90)[HTML]

Dómur MDE Stanford gegn Bretlandi dags. 23. febrúar 1994 (16757/90)[HTML]

Dómur MDE Fredin gegn Svíþjóð (nr. 2) dags. 23. febrúar 1994 (18928/91)[HTML]

Dómur MDE Bendenoun gegn Frakklandi dags. 24. febrúar 1994 (12547/86)[HTML]

Dómur MDE Casado Coca gegn Spáni dags. 24. febrúar 1994 (15450/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Demmer gegn Austurríki dags. 28. febrúar 1994 (19130/91)[HTML]

Ákvörðun MNE R.I., T.L., H.L., Nfl., Nbl. og A.L. gegn Bretlandi dags. 28. febrúar 1994 (22458/93)[HTML]

Ákvörðun MNE N.A. gegn Tyrklandi dags. 28. febrúar 1994 (22947/93)[HTML]

Dómur MDE Boyle gegn Bretlandi dags. 28. febrúar 1994 (16580/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Nikolaidis gegn Grikklandi dags. 28. febrúar 1994 (17421/90)[HTML]

Ákvörðun MNE I.Z. gegn Grikklandi dags. 28. febrúar 1994 (18997/91)[HTML]

Ákvörðun MNE E.S.L. o.fl. gegn Sviss dags. 2. mars 1994 (17393/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Eugénio Da Conceição gegn Portúgal dags. 2. mars 1994 (18158/91)[HTML]

Ákvörðun MNE F.K., T.M. og C.H. gegn Austurríki dags. 2. mars 1994 (18249/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Dahlberg og Dahlberg gegn Svíþjóð dags. 2. mars 1994 (18511/91)[HTML]

Ákvörðun MNE U.R.P. gegn Austurríki dags. 2. mars 1994 (18640/91 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Hirmann gegn Austurríki dags. 2. mars 1994 (19363/92)[HTML]

Ákvörðun MNE C.K.G. gegn Austurríki dags. 2. mars 1994 (19801/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.S. gegn Austurríki dags. 2. mars 1994 (20110/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Shacolas gegn Kýpur dags. 2. mars 1994 (20492/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Hein gegn Austurríki dags. 2. mars 1994 (20831/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Kremzow gegn Austurríki dags. 2. mars 1994 (21025/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Talirz gegn Austurríki dags. 2. mars 1994 (21837/93)[HTML]

Ákvörðun MNE C.Z. gegn Austurríki dags. 2. mars 1994 (21874/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Eis gegn Hollandi dags. 2. mars 1994 (22840/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Korieh gegn Svíþjóð dags. 2. mars 1994 (22978/93)[HTML]

Ákvörðun MNE L.B. gegn Ítalíu dags. 2. mars 1994 (13796/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Perego og Romanet gegn Ítalíu dags. 2. mars 1994 (15800/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Boule gegn Frakklandi dags. 2. mars 1994 (16378/90)[HTML]

Ákvörðun MNE R.F. gegn Ítalíu dags. 2. mars 1994 (16858/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Ferrara gegn Ítalíu dags. 2. mars 1994 (16903/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Dejala og Mattu gegn Ítalíu dags. 2. mars 1994 (17079/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Caon gegn Ítalíu dags. 2. mars 1994 (17346/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Piazzalunga gegn Ítalíu dags. 2. mars 1994 (17764/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Marzo og Macaluso gegn Ítalíu dags. 2. mars 1994 (17767/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Champrenaud gegn Sviss dags. 2. mars 1994 (18014/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Bastien gegn Frakklandi dags. 2. mars 1994 (18185/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Ouendeno gegn Frakklandi dags. 2. mars 1994 (18441/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Boutemy gegn Frakklandi dags. 2. mars 1994 (19922/92)[HTML]

Ákvörðun MNE I.K. gegn l'Autriche dags. 2. mars 1994 (19968/92)[HTML]

Ákvörðun MNE T.T. gegn Frakklandi dags. 2. mars 1994 (20128/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Lefevre gegn Frakklandi dags. 2. mars 1994 (20384/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires o.fl. gegn le Portúgal dags. 2. mars 1994 (20684/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Lanz gegn Sviss dags. 2. mars 1994 (20881/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Pinto Ferreira gegn le Portúgal dags. 2. mars 1994 (21145/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Pablos Perez gegn l'Spáni dags. 2. mars 1994 (21394/93)[HTML]

Ákvörðun MNE R.B. gegn Frakklandi dags. 2. mars 1994 (21793/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.F. gegn Frakklandi dags. 2. mars 1994 (21852/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-P.C. gegn Frakklandi dags. 2. mars 1994 (22290/93)[HTML]

Ákvörðun MNE L.R. gegn Frakklandi dags. 2. mars 1994 (22514/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gorreta Fernandez og Moreno Amador gegn l'Spáni dags. 2. mars 1994 (22930/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Suveren gegn Tyrklandi dags. 2. mars 1994 (22058/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Simsek gegn Tyrklandi dags. 2. mars 1994 (22490/93)[HTML]

Ákvörðun MNE S.F. gegn Sviss dags. 2. mars 1994 (16360/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Courtet gegn Frakklandi dags. 2. mars 1994 (18873/91)[HTML]

Ákvörðun MNE S.A. Ondernemingen Jan gegn Belgíu dags. 2. mars 1994 (20907/92)[HTML]

Ákvörðun MNE T.V. gegn Finnlandi dags. 2. mars 1994 (21780/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Buckley gegn Bretlandi dags. 3. mars 1994 (20348/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Bonhomme, Ghiozzi, Wacisek gegn Frakklandi dags. 3. mars 1994 (21467/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Svíþjóð dags. 4. mars 1994 (22408/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.R. gegn Austurríki dags. 8. mars 1994 (17595/90)[HTML]

Ákvörðun MNE W.S. gegn Austurríki dags. 8. mars 1994 (20566/92)[HTML]

Ákvörðun MNE F.G. gegn Austurríki dags. 8. mars 1994 (20603/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Co. Sv. E. S. S.R.L. gegn Ítalíu dags. 8. mars 1994 (17893/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Co. Sv. E. S. S.R.L. gegn Ítalíu dags. 8. mars 1994 (17894/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Wingrove gegn Bretlandi dags. 8. mars 1994 (17419/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Iskcon o.fl. gegn Bretlandi dags. 8. mars 1994 (20490/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Keskin gegn Hollandi dags. 9. mars 1994 (19572/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Hamer gegn Frakklandi dags. 9. mars 1994 (19953/92)[HTML]

Ákvörðun MNE F. S. G. o.fl. gegn l'Spáni dags. 9. mars 1994 (21515/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Zambrella gegn Sviss dags. 9. mars 1994 (22305/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Demai gegn Frakklandi dags. 9. mars 1994 (22904/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Z. , S. og H. gegn Svíþjóð dags. 10. mars 1994 (21406/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A. og Family gegn Svíþjóð dags. 10. mars 1994 (22806/93)[HTML]

Ákvörðun MNE K.D. gegn Finnlandi dags. 10. mars 1994 (23065/93)[HTML]

Ákvörðun MNE L.A. gegn Svíþjóð dags. 10. mars 1994 (23253/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. gegn Frakklandi dags. 10. mars 1994 (22807/93)[HTML]

Ákvörðun MNE D.R. gegn Frakklandi dags. 10. mars 1994 (22903/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.C. gegn Sviss dags. 11. mars 1994 (23551/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.Ch. gegn Sviss dags. 11. mars 1994 (23579/94)[HTML]

Ákvörðun MNE S.D. gegn Þýskalandi dags. 11. mars 1994 (23335/94)[HTML]

Dómur MDE Muti gegn Ítalíu dags. 23. mars 1994 (14146/88)[HTML]

Dómur MDE Ravnsborg gegn Svíþjóð dags. 23. mars 1994 (14220/88)[HTML]

Dómur MDE Silva Pontes gegn Portúgal dags. 23. mars 1994 (14940/89)[HTML]

Dómur MDE Scherer gegn Sviss dags. 25. mars 1994 (17116/90)[HTML]

Ákvörðun MNE H.B.C. gegn Bretlandi dags. 5. apríl 1994 (19018/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Velthuis gegn Portúgal dags. 5. apríl 1994 (20314/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Diouri gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1994 (18434/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Schmitt gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1994 (21843/93)[HTML]

Ákvörðun MNE K.D. gegn Sviss dags. 5. apríl 1994 (22882/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Tyler gegn Bretlandi dags. 5. apríl 1994 (21283/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.G. gegn Austurríki dags. 6. apríl 1994 (16412/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Düman gegn Hollandi dags. 6. apríl 1994 (18266/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Lagler gegn Austurríki dags. 6. apríl 1994 (18624/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A.V.P. gegn Hollandi dags. 6. apríl 1994 (19138/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Poiss gegn Austurríki dags. 6. apríl 1994 (19166/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Roos gegn Svíþjóð dags. 6. apríl 1994 (19598/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H. og B.M. gegn Þýskalandi dags. 6. apríl 1994 (19741/92)[HTML]

Ákvörðun MNE F.N. gegn Austurríki dags. 6. apríl 1994 (19742/92)[HTML]

Ákvörðun MNE J.H.S. gegn Hollandi dags. 6. apríl 1994 (19769/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ising gegn Hollandi dags. 6. apríl 1994 (20489/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Pelt gegn Hollandi dags. 6. apríl 1994 (20555/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Hoos gegn Hollandi dags. 6. apríl 1994 (20774/92)[HTML]

Ákvörðun MNE K.W.W. gegn Hollandi dags. 6. apríl 1994 (20901/92)[HTML]

Ákvörðun MNE R.B. gegn Hollandi dags. 6. apríl 1994 (21645/93)[HTML]

Ákvörðun MNE N.D. gegn Hollandi dags. 6. apríl 1994 (22078/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.J.C. og J.E.C. gegn Bretlandi dags. 6. apríl 1994 (22245/93)[HTML]

Ákvörðun MNE R.C. gegn Bretlandi dags. 6. apríl 1994 (22668/93)[HTML]

Ákvörðun MNE S.B.V.M. gegn Hollandi dags. 6. apríl 1994 (22788/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Cid Castelo Branco gegn le Portúgal dags. 6. apríl 1994 (18086/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Campopiano gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1994 (18336/91)[HTML]

Ákvörðun MNE L.L. gegn le Portúgal dags. 6. apríl 1994 (18347/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Valada gegn le Portúgal dags. 6. apríl 1994 (18581/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Martimort gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1994 (18756/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Teixeira Da Mota gegn le Portúgal dags. 6. apríl 1994 (18866/91)[HTML]

Ákvörðun MNE T.S. Thomaz Dos Santos S.A. gegn le Portúgal dags. 6. apríl 1994 (19372/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Barros E Sá Gomes gegn le Portúgal dags. 6. apríl 1994 (19470/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Markopoulou gegn Grikklandi dags. 6. apríl 1994 (20665/92)[HTML]

Ákvörðun MNE F.V. gegn Grikklandi dags. 6. apríl 1994 (20666/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.K. gegn Grikklandi dags. 6. apríl 1994 (20668/92)[HTML]

Ákvörðun MNE O.G. gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1994 (20757/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Kanevsky gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1994 (21114/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Peignier gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1994 (21661/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.T. gegn Grikklandi dags. 6. apríl 1994 (21732/93)[HTML]

Ákvörðun MNE F.V. gegn Grikklandi dags. 6. apríl 1994 (21991/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.H. gegn Grikklandi dags. 6. apríl 1994 (21992/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Grikklandi dags. 6. apríl 1994 (21999/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Krancenblum og Huang gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1994 (22147/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Amirat gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1994 (22154/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. gegn Grikklandi dags. 6. apríl 1994 (22219/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Arrouche gegn l'Spáni dags. 6. apríl 1994 (22371/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Association Departementale Du Rhone Des Victimes og Rescapes Des Camps Nazis Du Travail Force gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1994 (22502/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Garcia-Otero Gonzalez gegn l'Spáni dags. 6. apríl 1994 (22896/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Nehas gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1994 (23020/93)[HTML]

Ákvörðun MNE March Sala gegn l'Spáni dags. 6. apríl 1994 (23155/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rafols Insenser gegn l'Spáni dags. 6. apríl 1994 (23204/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Näss gegn Svíþjóð dags. 6. apríl 1994 (18066/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Miailhe gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1994 (18978/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Peters gegn Hollandi dags. 6. apríl 1994 (21132/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.B. gegn Bretlandi dags. 6. apríl 1994 (22920/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ochsenreiter gegn Austurríki dags. 7. apríl 1994 (16036/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Senn gegn Sviss dags. 7. apríl 1994 (17601/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Demel gegn Austurríki dags. 7. apríl 1994 (17679/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Hug-Vonwald gegn Sviss dags. 7. apríl 1994 (18051/91 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE H.G. gegn Austurríki dags. 7. apríl 1994 (19795/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Thaler gegn Austurríki dags. 7. apríl 1994 (19994/92)[HTML]

Ákvörðun MNE L.W. gegn Austurríki dags. 7. apríl 1994 (20454/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G. og G. Ltd gegn Austurríki dags. 7. apríl 1994 (20494/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.L. W. gegn Austurríki dags. 7. apríl 1994 (20520/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Muszka gegn Austurríki dags. 7. apríl 1994 (20523/92)[HTML]

Ákvörðun MNE J.K. gegn Austurríki dags. 7. apríl 1994 (20713/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Haberer gegn Austurríki dags. 7. apríl 1994 (20821/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.W. gegn Austurríki dags. 7. apríl 1994 (20830/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Strohal gegn Austurríki dags. 7. apríl 1994 (20871/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Berger og Hüttaler gegn Austurríki dags. 7. apríl 1994 (21022/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Concina gegn Ítalíu dags. 7. apríl 1994 (15249/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Cincotta gegn Ítalíu dags. 7. apríl 1994 (16062/90)[HTML]

Ákvörðun MNE N.N. og D.S. gegn Ítalíu dags. 7. apríl 1994 (16299/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Al Maradni, Gamba, Pugliese og Jasparro gegn Ítalíu dags. 7. apríl 1994 (16387/90 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Capoccia gegn Ítalíu dags. 7. apríl 1994 (16752/90 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE M.C. gegn Ítalíu dags. 7. apríl 1994 (17048/90)[HTML]

Ákvörðun MNE M.F. gegn Ítalíu dags. 7. apríl 1994 (17053/90)[HTML]

Ákvörðun MNE C.D.D. gegn Ítalíu dags. 7. apríl 1994 (17201/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Grasso gegn Ítalíu dags. 7. apríl 1994 (17403/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Ausiello gegn Ítalíu dags. 7. apríl 1994 (17803/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Giner gegn Ítalíu dags. 7. apríl 1994 (18138/91)[HTML]

Ákvörðun MNE S.P. gegn Ítalíu dags. 7. apríl 1994 (18292/91)[HTML]

Ákvörðun MNE B.A. gegn Ítalíu dags. 7. apríl 1994 (18911/91)[HTML]

Ákvörðun MNE V.O. gegn Belgíu dags. 7. apríl 1994 (20122/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. gegn Frakklandi dags. 7. apríl 1994 (20801/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G.M-B. gegn Frakklandi dags. 7. apríl 1994 (20913/92)[HTML]

Ákvörðun MNE B.A. gegn Sviss dags. 7. apríl 1994 (21247/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Rippert gegn Sviss dags. 7. apríl 1994 (21569/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Carriere gegn Frakklandi dags. 7. apríl 1994 (22552/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H.T. o.fl. gegn Sviss dags. 7. apríl 1994 (23245/94)[HTML]

Ákvörðun MNE F.C.B. gegn Ítalíu, Hollandi og Belgíu dags. 7. apríl 1994 (20921/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Özbey gegn Tyrklandi dags. 7. apríl 1994 (22269/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Serik gegn Tyrklandi dags. 7. apríl 1994 (22270/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gökdemir gegn Tyrklandi dags. 7. apríl 1994 (22486/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kücük gegn Tyrklandi dags. 7. apríl 1994 (22488/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Vacek gegn Tékklandi dags. 7. apríl 1994 (22560/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Podubecká gegn Tékklandi dags. 7. apríl 1994 (22561/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Szomora og Hlavsová gegn Tékklandi dags. 7. apríl 1994 (23122/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.A. gegn Tékklandi dags. 7. apríl 1994 (22926/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gustafsson gegn Svíþjóð dags. 8. apríl 1994 (15573/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Englund o.fl. gegn Svíþjóð dags. 8. apríl 1994 (15533/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Remli gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1994 (16839/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Lagler gegn Austurríki dags. 13. apríl 1994 (16942/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Moser gegn Austurríki dags. 13. apríl 1994 (20055/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Holzinger gegn Austurríki dags. 13. apríl 1994 (20204/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Eberl gegn Austurríki dags. 13. apríl 1994 (20400/92)[HTML]

Ákvörðun MNE C. og E.F. gegn Austurríki dags. 13. apríl 1994 (20517/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Olowu gegn Bretlandi dags. 13. apríl 1994 (48626/06)[HTML]

Ákvörðun MNE De Bonvoisin gegn Belgíu dags. 13. apríl 1994 (16392/90)[HTML]

Ákvörðun MNE H.J.K. gegn Ítalíu dags. 13. apríl 1994 (18209/91)[HTML]

Ákvörðun MNE D.P. gegn Ítalíu dags. 13. apríl 1994 (18912/91)[HTML]

Ákvörðun MNE R.A. gegn Ítalíu dags. 13. apríl 1994 (22090/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ashraf gegn Bretlandi dags. 14. apríl 1994 (14985/89)[HTML]

Ákvörðun MNE K.I. gegn Þýskalandi dags. 14. apríl 1994 (17596/90)[HTML]

Ákvörðun MNE S.G. gegn Þýskalandi dags. 14. apríl 1994 (18117/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Vigna gegn Bretlandi dags. 14. apríl 1994 (20846/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Zarrinnegar gegn Svíþjóð dags. 14. apríl 1994 (23406/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Roudi gegn Svíþjóð dags. 14. apríl 1994 (23752/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Külen gegn Svíþjóð dags. 14. apríl 1994 (23761/94)[HTML]

Ákvörðun MNE K.B. gegn Frakklandi dags. 14. apríl 1994 (23069/93)[HTML]

Ákvörðun MNE F.D. gegn Frakklandi dags. 14. apríl 1994 (23111/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Grice gegn Bretlandi dags. 14. apríl 1994 (22564/93)[HTML]

Ákvörðun MNE R.M. gegn Bretlandi dags. 14. apríl 1994 (22761/93)[HTML]

Dómur MDE Van De Hurk gegn Hollandi dags. 19. apríl 1994 (16034/90)[HTML]

Dómur MDE Saraiva De Carvalho gegn Portúgal dags. 22. apríl 1994 (15651/89)[HTML]

Dómur MDE Díaz Ruano gegn Spáni dags. 26. apríl 1994 (16988/90)[HTML]

Dómur MDE Vallee gegn Frakklandi dags. 26. apríl 1994 (22121/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Mclaughlin gegn Bretlandi dags. 9. maí 1994 (18759/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Petricola og Schmidt gegn Ítalíu dags. 9. maí 1994 (16391/90)[HTML]

Ákvörðun MNE G.L. gegn Ítalíu dags. 9. maí 1994 (15384/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Brind o.fl. gegn Bretlandi dags. 9. maí 1994 (18714/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Sampson gegn Kýpur dags. 9. maí 1994 (19774/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Nicol gegn Hollandi dags. 11. maí 1994 (15553/89)[HTML]

Ákvörðun MNE F.K. gegn Austurríki dags. 11. maí 1994 (16925/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Koc gegn Hollandi dags. 11. maí 1994 (20882/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Dougan gegn Bretlandi dags. 11. maí 1994 (21437/93)[HTML]

Ákvörðun MNE R.O. gegn Bretlandi dags. 11. maí 1994 (23094/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.A. gegn Austurríki dags. 11. maí 1994 (23228/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hable gegn Austurríki dags. 11. maí 1994 (23242/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Geblusek gegn Ungverjalandi dags. 11. maí 1994 (23318/94)[HTML]

Ákvörðun MNE San gegn Hollandi dags. 11. maí 1994 (23508/94)[HTML]

Ákvörðun MNE B.H., T.H., R.H. og R.H. gegn Sviss dags. 11. maí 1994 (23810/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M.C. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1994 (14586/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Vernillo gegn Ítalíu dags. 11. maí 1994 (16087/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Intrieri gegn Ítalíu dags. 11. maí 1994 (16609/90)[HTML]

Ákvörðun MNE C.G. og Al. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1994 (17043/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Loyen gegn Frakklandi dags. 11. maí 1994 (17724/91)[HTML]

Ákvörðun MNE T.F. og G.L. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1994 (18221/91 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE E.B. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1994 (18222/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-C.C. gegn Frakklandi dags. 11. maí 1994 (18526/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Carrera Faustino og Ragazzini De Carrera gegn Ítalíu dags. 11. maí 1994 (18934/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Serrien gegn Belgíu dags. 11. maí 1994 (19008/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Martini og Simioni gegn Sviss dags. 11. maí 1994 (19219/91)[HTML]

Ákvörðun MNE N.P. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1994 (19424/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Makhloufi Donelli gegn Ítalíu dags. 11. maí 1994 (19733/92)[HTML]

Ákvörðun MNE D.M. gegn Frakklandi dags. 11. maí 1994 (20217/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Vanverberghe gegn Frakklandi dags. 11. maí 1994 (20386/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Prigent gegn Frakklandi dags. 11. maí 1994 (20469/92)[HTML]

Ákvörðun MNE De Brabandere o.fl. gegn Belgíu dags. 11. maí 1994 (21010/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Castellino gegn Grikklandi dags. 11. maí 1994 (21161/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Tangorre gegn Frakklandi dags. 11. maí 1994 (21798/93)[HTML]

Ákvörðun MNE P.-M. R. gegn Frakklandi dags. 11. maí 1994 (22163/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ali Hamed gegn Belgíu dags. 11. maí 1994 (22617/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Roche gegn Frakklandi dags. 11. maí 1994 (23133/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bastien gegn Belgíu dags. 11. maí 1994 (23528/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rahmonaj og Makshana gegn Sviss dags. 11. maí 1994 (23734/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Emrem gegn Tyrklandi dags. 11. maí 1994 (21419/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Emrem gegn Tyrklandi dags. 11. maí 1994 (21421/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Finnlandi dags. 12. maí 1994 (18507/91)[HTML]

Ákvörðun MNE L. gegn Finnlandi dags. 12. maí 1994 (18595/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Böhmer gegn Austurríki dags. 17. maí 1994 (18219/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Farkas gegn Ungverjalandi dags. 17. maí 1994 (23272/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Battelli gegn Ítalíu dags. 17. maí 1994 (16879/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Vacher gegn Frakklandi dags. 17. maí 1994 (20368/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Grikklandi dags. 17. maí 1994 (21723/93)[HTML]

Ákvörðun MNE L.P. gegn Grikklandi dags. 17. maí 1994 (22854/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.D. gegn Grikklandi dags. 17. maí 1994 (22855/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.S. gegn Grikklandi dags. 17. maí 1994 (22856/93)[HTML]

Ákvörðun MNE D.N. gegn Grikklandi dags. 17. maí 1994 (22857/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Verryt gegn Belgíu dags. 18. maí 1994 (21199/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Morganti gegn Frakklandi dags. 18. maí 1994 (17831/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Metrat gegn Frakklandi dags. 18. maí 1994 (23016/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Sygounis/Kotsis/Union gegn Grikklandi dags. 18. maí 1994 (18598/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Pufler gegn Frakklandi dags. 18. maí 1994 (23949/94)[HTML]

Ákvörðun MNE H.G. gegn Svíþjóð dags. 19. maí 1994 (23511/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dreshaj gegn Finnlandi dags. 19. maí 1994 (23159/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tanko gegn Finnlandi dags. 19. maí 1994 (23634/94)[HTML]

Ákvörðun MNE E.G.M. gegn Lúxemborg dags. 20. maí 1994 (24015/94)[HTML]

Dómur MDE Keegan gegn Írlandi dags. 26. maí 1994 (16969/90)[HTML]

Dómur MDE Barberà, Messegué og Jabardo gegn Spáni (50. gr.) dags. 13. júní 1994 (10588/83 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Jacubowski gegn Þýskalandi dags. 23. júní 1994 (15088/89)[HTML]

Dómur MDE De Moor gegn Belgíu dags. 23. júní 1994 (16997/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Hayot gegn Frakklandi dags. 27. júní 1994 (19053/91)[HTML]

Ákvörðun MNE De Salvador Torres gegn l'Spáni dags. 27. júní 1994 (21525/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bertrand gegn Frakklandi dags. 27. júní 1994 (21622/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Chorfi gegn Belgíu dags. 27. júní 1994 (21794/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Celikbas gegn Tyrklandi dags. 27. júní 1994 (18683/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Christie gegn Bretlandi dags. 27. júní 1994 (21482/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.P. gegn Þýskalandi dags. 28. júní 1994 (20950/92)[HTML]

Ákvörðun MNE U.S. gegn Austurríki dags. 29. júní 1994 (18859/91)[HTML]

Ákvörðun MNE De Gerando gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (19158/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Hilti og Jehle Ohg gegn Austurríki dags. 29. júní 1994 (19441/92)[HTML]

Ákvörðun MNE E.B. gegn Þýskalandi dags. 29. júní 1994 (19442/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Löwa Warenhandel Gesmbh gegn Austurríki dags. 29. júní 1994 (19790/92)[HTML]

Ákvörðun MNE P.W. gegn Sviss dags. 29. júní 1994 (20551/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Szücs gegn Austurríki dags. 29. júní 1994 (20602/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Mutlu gegn Austurríki dags. 29. júní 1994 (20840/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Cimen gegn Austurríki dags. 29. júní 1994 (20933/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gstöttner gegn Austurríki dags. 29. júní 1994 (20952/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ünlü gegn Austurríki dags. 29. júní 1994 (20957/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Höfler gegn Austurríki dags. 29. júní 1994 (21154/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Sun gegn Austurríki dags. 29. júní 1994 (21630/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bozovic gegn Austurríki dags. 29. júní 1994 (21684/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Demir gegn Austurríki dags. 29. júní 1994 (22289/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Pullar gegn Bretlandi dags. 29. júní 1994 (22399/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Holzer gegn Austurríki dags. 29. júní 1994 (22426/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.M. gegn Póllandi dags. 29. júní 1994 (22558/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Hardy gegn Írlandi dags. 29. júní 1994 (23456/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lam gegn Austurríki dags. 29. júní 1994 (23822/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Balbastro o.fl. gegn Bretlandi dags. 29. júní 1994 (23974/94)[HTML]

Ákvörðun MNE I.P. gegn Sviss dags. 29. júní 1994 (24080/94)[HTML]

Ákvörðun MNE S.T. gegn Sviss dags. 29. júní 1994 (24089/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Bonaventura gegn Ítalíu dags. 29. júní 1994 (14147/88 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE M.O. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1994 (16124/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Emmanuele gegn Ítalíu dags. 29. júní 1994 (16549/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Colella gegn Ítalíu dags. 29. júní 1994 (16644/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Cialdea o.fl. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1994 (16711/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Moscatiello gegn Ítalíu dags. 29. júní 1994 (16859/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Villani gegn Ítalíu dags. 29. júní 1994 (17502/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Cerf gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (17572/90)[HTML]

Ákvörðun MNE G. og M.L. og Le Groupe Information Asiles gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (17734/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Giussani gegn Ítalíu dags. 29. júní 1994 (18119/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Barbarotta gegn Belgíu dags. 29. júní 1994 (18343/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Barral gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (18517/91)[HTML]

Ákvörðun MNE De Gerando gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Softly gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (19180/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Exxpress S.R.L. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1994 (19227/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Zeyen gegn Belgíu dags. 29. júní 1994 (19772/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Delgado gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (19862/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Trouche gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (19867/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Pahor gegn Ítalíu dags. 29. júní 1994 (19927/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ivone og Silva Nobre gegn le Portúgal dags. 29. júní 1994 (20273/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Bacquet gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (20309/92)[HTML]

Ákvörðun MNE V.S. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1994 (20361/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Huart gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (20475/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Filippello gegn Ítalíu dags. 29. júní 1994 (20689/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Dias Marques gegn le Portúgal dags. 29. júní 1994 (20744/92)[HTML]

Ákvörðun MNE R.W. gegn Belgíu dags. 29. júní 1994 (21100/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Eugénio Da Conceiçao gegn le Portúgal dags. 29. júní 1994 (21379/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Peltier og Torres gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (22008/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Fofana gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (22139/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Korboulewsky gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (22166/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Soubiran gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (22576/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Veriter gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (22579/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Fotopoulos gegn Grikklandi dags. 29. júní 1994 (22996/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Belfond gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (23040/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ben Rhaiem gegn Frakklandi dags. 29. júní 1994 (23278/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Moschopoulou gegn Grikklandi dags. 29. júní 1994 (23376/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Perez Valmaña gegn l'Spáni dags. 29. júní 1994 (23719/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gharib gegn Sviss dags. 29. júní 1994 (24198/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Zakowski gegn Grikklandi dags. 29. júní 1994 (19636/92)[HTML]

Ákvörðun MNE N.K. og 20 Autres gegn Grikklandi dags. 29. júní 1994 (20230/92)[HTML]

Ákvörðun MNE L.P. gegn Grikklandi dags. 29. júní 1994 (20416/92)[HTML]

Ákvörðun MNE I. B. A. B. A. gegn Hollandi dags. 29. júní 1994 (20908/92)[HTML]

Ákvörðun MNE C.C. gegn Tyrklandi dags. 29. júní 1994 (21896/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Vourakis gegn Grikklandi dags. 29. júní 1994 (19106/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Zarouali gegn Belgíu dags. 29. júní 1994 (20664/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Forster gegn Þýskalandi dags. 29. júní 1994 (20769/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ackerl, Ackerl Junior, Grötzbach, Glawischnig, Schwalm, Klein, Sladecek og Limberger gegn Austurríki dags. 29. júní 1994 (20781/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Hava gegn Tékklandi dags. 29. júní 1994 (23256/94)[HTML]

Ákvörðun MNE E.F. gegn Tékklandi dags. 29. júní 1994 (23548/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hussain gegn Bretlandi dags. 30. júní 1994 (21928/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ahmet gegn Grikklandi dags. 1. júlí 1994 (18877/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Francisco gegn Frakklandi dags. 4. júlí 1994 (19213/91)[HTML]

Ákvörðun MNE El Boujaidi gegn Frakklandi dags. 4. júlí 1994 (22455/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ankerl gegn Sviss dags. 5. júlí 1994 (17748/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Olesen gegn Danmörku dags. 5. júlí 1994 (18068/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.D. gegn Hollandi dags. 5. júlí 1994 (19508/92)[HTML]

Ákvörðun MNE J.D.J. gegn Hollandi dags. 5. júlí 1994 (19962/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Terra Woningen B.V. gegn Hollandi dags. 5. júlí 1994 (20641/92)[HTML]

Ákvörðun MNE R.A.G. gegn Hollandi dags. 5. júlí 1994 (21921/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Drozd gegn Þýskalandi dags. 5. júlí 1994 (22644/93)[HTML]

Ákvörðun MNE T.A. gegn Svíþjóð dags. 5. júlí 1994 (23211/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Milic gegn Svíþjóð dags. 5. júlí 1994 (23521/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Diana gegn Ítalíu dags. 5. júlí 1994 (15211/89)[HTML]

Ákvörðun MNE G. og R.C. gegn Ítalíu dags. 5. júlí 1994 (17334/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Niccolai gegn Ítalíu dags. 5. júlí 1994 (19113/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Verlinghieri gegn Ítalíu dags. 5. júlí 1994 (19834/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.N. gegn Ítalíu dags. 5. júlí 1994 (19978/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Lucarelli gegn Ítalíu dags. 5. júlí 1994 (20038/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Barretta gegn Ítalíu dags. 5. júlí 1994 (20499/92)[HTML]

Ákvörðun MNE De Vos gegn Belgíu dags. 5. júlí 1994 (20597/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Da Silva Santos gegn le Portúgal dags. 5. júlí 1994 (20974/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Spizzichini og Marasca gegn Ítalíu dags. 5. júlí 1994 (21434/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Chiapetto gegn Ítalíu dags. 5. júlí 1994 (21664/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H.P.L. gegn Austurríki dags. 5. júlí 1994 (24132/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kalantzis gegn Grikklandi dags. 5. júlí 1994 (22851/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Størksen gegn Noregi dags. 5. júlí 1994 (19819/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Nsona gegn Hollandi dags. 6. júlí 1994 (23366/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Musasizi gegn Svíþjóð dags. 6. júlí 1994 (23780/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Al-Mandelawi gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1994 (23580/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kirmiziçiçek gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 1994 (18464/91)[HTML]

Dómur MDE Karlheinz Schmidt gegn Þýskalandi dags. 18. júlí 1994 (13580/88)[HTML]

Dómur MDE Vendittelli gegn Ítalíu dags. 18. júlí 1994 (14804/89)[HTML]

Dómur MDE Wynne gegn Bretlandi dags. 18. júlí 1994 (15484/89)[HTML]

Dómur MDE Karakaya gegn Frakklandi dags. 26. ágúst 1994 (22800/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Lordos og 12 Others gegn Tyrklandi dags. 29. ágúst 1994 (15973/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Zavou og 160 Others gegn Tyrklandi dags. 29. ágúst 1994 (16654/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Frixos og 596 Others gegn Tyrklandi dags. 29. ágúst 1994 (16682/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Epiphaniou og 8 Others gegn Tyrklandi dags. 29. ágúst 1994 (19900/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Nijman gegn Ítalíu dags. 29. ágúst 1994 (19112/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Doce Marçalo gegn le Portúgal dags. 29. ágúst 1994 (19415/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Valiente Setien gegn l'Spáni dags. 29. ágúst 1994 (22368/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Süssmann gegn Þýskalandi dags. 30. ágúst 1994 (20024/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Joseph gegn Bretlandi dags. 30. ágúst 1994 (20184/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Koskinen gegn Finnlandi dags. 30. ágúst 1994 (20560/92)[HTML]

Ákvörðun MNE D.W. gegn Bretlandi dags. 30. ágúst 1994 (21387/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Belhassen gegn Frakklandi dags. 30. ágúst 1994 (19181/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Walter gegn Frakklandi dags. 30. ágúst 1994 (21535/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Vigny gegn Belgíu dags. 30. ágúst 1994 (22388/93)[HTML]

Ákvörðun MNE S.Ö gegn Tyrklandi dags. 30. ágúst 1994 (17126/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Galip gegn Grikklandi dags. 30. ágúst 1994 (17309/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Güleç gegn Tyrklandi dags. 30. ágúst 1994 (21593/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ogur gegn Tyrklandi dags. 30. ágúst 1994 (21594/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Prötsch gegn Austurríki dags. 31. ágúst 1994 (15508/89)[HTML]

Ákvörðun MNE S.E. gegn Noregi dags. 31. ágúst 1994 (17391/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Deixler gegn Austurríki dags. 31. ágúst 1994 (17798/91)[HTML]

Ákvörðun MNE D. og A.A.H. gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1994 (18357/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Tuomainen gegn Finnlandi dags. 31. ágúst 1994 (18971/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Philis gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1994 (19773/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Deniz gegn Austurríki dags. 31. ágúst 1994 (20001/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.B. gegn Austurríki dags. 31. ágúst 1994 (20063/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Leech gegn Bretlandi dags. 31. ágúst 1994 (20075/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Veenstra gegn Bretlandi dags. 31. ágúst 1994 (20946/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Tsalouhidis gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1994 (21227/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Janssen gegn Þýskalandi dags. 31. ágúst 1994 (21554/93)[HTML]

Ákvörðun MNE O'Reilly gegn Írlandi dags. 31. ágúst 1994 (21624/93)[HTML]

Ákvörðun MNE S.A. gegn Þýskalandi dags. 31. ágúst 1994 (21977/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ulens gegn Belgíu dags. 31. ágúst 1994 (22113/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.L. gegn Austurríki dags. 31. ágúst 1994 (22189/93)[HTML]

Ákvörðun MNE O'Hara gegn Írlandi dags. 31. ágúst 1994 (23156/94)[HTML]

Ákvörðun MNE H.W.K. gegn Sviss dags. 31. ágúst 1994 (23399/94)[HTML]

Ákvörðun MNE B.P. og D.P. gegn Sviss dags. 31. ágúst 1994 (24377/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kamara gegn Bretlandi dags. 31. ágúst 1994 (24381/94)[HTML]

Ákvörðun MNE D.O. gegn Sviss dags. 31. ágúst 1994 (24545/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Avesque o.fl. gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (14784/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Henaf gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (18577/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Dias & Costa Lda gegn le Portúgal dags. 31. ágúst 1994 (18737/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Hakkar gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (19033/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Katikaridis o.fl. gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1994 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Katikaridis o.fl. gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1994 (19385/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Darracq gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (19531/92)[HTML]

Ákvörðun MNE F.-X.G. og M.G. gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (19821/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Vereecken gegn Belgíu dags. 31. ágúst 1994 (20216/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Santos Marques gegn le Portúgal dags. 31. ágúst 1994 (20381/92)[HTML]

Ákvörðun MNE De Oliveira Barros gegn le Portúgal dags. 31. ágúst 1994 (20502/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Reis Antunes gegn le Portúgal dags. 31. ágúst 1994 (20844/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Vieira gegn le Portúgal dags. 31. ágúst 1994 (20879/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Meynadier og Pujol gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (21014/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Les Consorts D. gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (21166/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.E.S. gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (21169/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bonnet gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (21502/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.D. gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (21549/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Spetsakis gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1994 (21805/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Boutillier gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (21927/93)[HTML]

Ákvörðun MNE P.S. gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1994 (21995/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ulens gegn Belgíu dags. 31. ágúst 1994 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Retsinas gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1994 (22348/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Conseil gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (22580/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Dimas gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1994 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Amsellem gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (22609/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Amsellem gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (22611/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Loucopoulos gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1994 (22843/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Antoniou gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1994 (22943/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Garoufalidis gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1994 (23165/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kalogritsas gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1994 (23167/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Zaranis gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1994 (23375/94)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-M. B.C. o.fl. gegn l'Spáni dags. 31. ágúst 1994 (23404/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hauser-Riva gegn Sviss dags. 31. ágúst 1994 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Hauser-Riva gegn Sviss dags. 31. ágúst 1994 (23549/94)[HTML]

Ákvörðun MNE De López og Toledano Perez gegn l'Spáni dags. 31. ágúst 1994 (23680/94)[HTML]

Ákvörðun MNE V.T.M. gegn l'Spáni dags. 31. ágúst 1994 (23722/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Aghopian gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (23775/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ulutas gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (23776/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M.-A.V. gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (21788/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-P. P. gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1994 (22123/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Mlynek gegn Austurríki dags. 31. ágúst 1994 (22634/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Chahal gegn Bretlandi dags. 1. september 1994 (22414/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Wais gegn Austurríki dags. 2. september 1994 (19466/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Asplund gegn Svíþjóð dags. 2. september 1994 (19762/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Kovar gegn Austurríki dags. 2. september 1994 (20114/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Grander gegn Svíþjóð dags. 2. september 1994 (20326/92)[HTML]

Ákvörðun MNE L.V.L. gegn Hollandi dags. 2. september 1994 (20773/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Springintveld gegn Hollandi dags. 2. september 1994 (20791/92)[HTML]

Ákvörðun MNE C.P.H. gegn Svíþjóð dags. 2. september 1994 (20959/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Lundblad gegn Svíþjóð dags. 2. september 1994 (21078/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.K. gegn Austurríki dags. 2. september 1994 (21155/93)[HTML]

Ákvörðun MNE C.K. o.fl. gegn Þýskalandi dags. 2. september 1994 (21212/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ochensberger gegn Austurríki dags. 2. september 1994 (21318/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Rassy gegn Austurríki dags. 2. september 1994 (21345/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Hauser og Werner gegn Austurríki dags. 2. september 1994 (21835/93)[HTML]

Ákvörðun MNE D.F. gegn Austurríki dags. 2. september 1994 (21940/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Daferofski gegn Þýskalandi dags. 2. september 1994 (22178/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kaggl gegn Austurríki dags. 2. september 1994 (22442/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kruetzi gegn Austurríki dags. 2. september 1994 (23830/94)[HTML]

Ákvörðun MNE D.S. og O.P. gegn Ítalíu dags. 2. september 1994 (16182/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Macaluso gegn Ítalíu dags. 2. september 1994 (17657/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M. gegn Belgíu dags. 2. september 1994 (18075/91)[HTML]

Ákvörðun MNE G.Z. gegn Ítalíu dags. 2. september 1994 (18909/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Ciricosta og Viola gegn Ítalíu dags. 2. september 1994 (19753/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gerace gegn Ítalíu dags. 2. september 1994 (19836/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Amagliani gegn Ítalíu dags. 2. september 1994 (21313/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Thomann gegn Sviss dags. 5. september 1994 (17602/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Cinar gegn Tyrklandi dags. 5. september 1994 (17864/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Hippin gegn Austurríki dags. 5. september 1994 (18764/91)[HTML]

Ákvörðun MNE H. gegn Svíþjóð dags. 5. september 1994 (22408/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Grabenwarter gegn Austurríki dags. 6. september 1994 (21640/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Stubbings gegn Bretlandi dags. 6. september 1994 (22083/93)[HTML]

Ákvörðun MNE D.S. gegn Bretlandi dags. 6. september 1994 (22095/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Singh gegn Bretlandi dags. 6. september 1994 (22471/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Braucks gegn Þýskalandi dags. 6. september 1994 (23673/94)[HTML]

Ákvörðun MNE H.G. gegn Sviss dags. 6. september 1994 (24698/94)[HTML]

Ákvörðun MNE C.C. gegn Ítalíu dags. 6. september 1994 (16645/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Gravagno gegn Ítalíu dags. 6. september 1994 (17936/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Pagetti gegn Ítalíu dags. 6. september 1994 (17955/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Costa gegn Ítalíu dags. 6. september 1994 (18921/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Zanellato gegn Ítalíu dags. 6. september 1994 (19454/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Boyer-Manet gegn Frakklandi dags. 6. september 1994 (19455/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gallo og Richiello gegn Ítalíu dags. 6. september 1994 (20176/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Mantzouranis gegn Grikklandi dags. 6. september 1994 (22324/93)[HTML]

Ákvörðun MNE I.M. gegn Frakklandi dags. 6. september 1994 (22862/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Laboratoire Medical Saint-Pierre og Marie-France Leclercq gegn Belgíu dags. 6. september 1994 (24293/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Buteau gegn Frakklandi dags. 6. september 1994 (24516/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Zandi gegn Tyrklandi dags. 8. september 1994 (24004/94)[HTML]

Dómur MDE Otto-Preminger-Institut gegn Austurríki dags. 20. september 1994 (13470/87)[HTML]

Dómur MDE Fayed gegn Bretlandi dags. 21. september 1994 (17101/90)[HTML]

Dómur MDE Hentrich gegn Frakklandi dags. 22. september 1994 (13616/88)[HTML]

Dómur MDE Debled gegn Belgíu dags. 22. september 1994 (13839/88)[HTML]

Dómur MDE Lala gegn Hollandi dags. 22. september 1994 (14861/89)[HTML]

Dómur MDE Pelladoah gegn Hollandi dags. 22. september 1994 (16737/90)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Jersild gegn Danmörku dags. 23. september 1994 (15890/89)[HTML]

Dómur MDE Hokkanen gegn Finnlandi dags. 23. september 1994 (19823/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Güleç gegn Grikklandi dags. 10. október 1994 (16983/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Komulainen gegn Finnlandi dags. 10. október 1994 (19576/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Eskelinen og 54 Others gegn Finnlandi dags. 10. október 1994 (19761/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Howden gegn Bretlandi dags. 10. október 1994 (20755/92)[HTML]

Ákvörðun MNE P.M. gegn Bretlandi dags. 10. október 1994 (21177/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Georgiadis gegn Grikklandi dags. 10. október 1994 (21522/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Murray gegn Bretlandi dags. 10. október 1994 (22384/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gül gegn Sviss dags. 10. október 1994 (23218/94)[HTML]

Ákvörðun MNE F.N. gegn Frakklandi dags. 10. október 1994 (18725/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Anonyme M. og Ses Huit Actionnaires gegn Frakklandi dags. 10. október 1994 (19792/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Lassauzet og Guillot gegn Frakklandi dags. 10. október 1994 (22500/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.U. gegn Belgíu dags. 10. október 1994 (23207/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Manoussakis o.fl. gegn Grikklandi dags. 10. október 1994 (18748/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Uuhiniemi og 14 Others gegn Finnlandi dags. 10. október 1994 (21343/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Zarakolu gegn Tyrklandi dags. 11. október 1994 (24761/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Berktay gegn Tyrklandi dags. 11. október 1994 (22493/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Akkoc gegn Tyrklandi dags. 11. október 1994 (22947/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE C.B. og A.M. gegn Sviss dags. 12. október 1994 (17443/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Philis gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (18989/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Küçük gegn Þýskalandi dags. 12. október 1994 (19544/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Guillemin gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (19632/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ketonen gegn Finnlandi dags. 12. október 1994 (19760/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Spetz o.fl. gegn Svíþjóð dags. 12. október 1994 (20402/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Mattheopoulos gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20415/92)[HTML]

Ákvörðun MNE P.S. gegn Sviss dags. 12. október 1994 (20572/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Tani gegn Finnlandi dags. 12. október 1994 (20593/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Bond gegn Möltu dags. 12. október 1994 (20802/92)[HTML]

Ákvörðun MNE J.M gegn Sviss dags. 12. október 1994 (21083/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Moser og Bosch gegn Austurríki dags. 12. október 1994 (21089/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE J.W. gegn Austurríki dags. 12. október 1994 (21113/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Voggenberger Transport Gmbh gegn Austurríki dags. 12. október 1994 (21294/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Hammerle gegn Austurríki dags. 12. október 1994 (21426/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bohuslav og Lausman gegn Austurríki dags. 12. október 1994 (21528/93)[HTML]

Ákvörðun MNE B.H. gegn Noregi dags. 12. október 1994 (21687/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ahmut gegn Hollandi dags. 12. október 1994 (21702/93)[HTML]

Ákvörðun MNE El-Abth gegn Noregi dags. 12. október 1994 (22125/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Lumumba gegn Svíþjóð dags. 12. október 1994 (22696/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Smith gegn Bretlandi dags. 12. október 1994 (22902/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.S.J. gegn Bretlandi dags. 12. október 1994 (23092/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-P. E. gegn Sviss dags. 12. október 1994 (23135/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Currie gegn Bretlandi dags. 12. október 1994 (23418/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Smith gegn Bretlandi dags. 12. október 1994 (23442/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Niknam gegn Svíþjóð dags. 12. október 1994 (23446/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mance gegn Austurríki dags. 12. október 1994 (24258/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Januszewska gegn Póllandi dags. 12. október 1994 (24413/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mattiello gegn Ítalíu dags. 12. október 1994 (15700/89)[HTML]

Ákvörðun MNE M.I. gegn Ítalíu dags. 12. október 1994 (17654/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Clementi gegn Ítalíu dags. 12. október 1994 (17655/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.G. o.fl. gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (18657/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. gegn Ítalíu dags. 12. október 1994 (18667/91)[HTML]

Ákvörðun MNE G.N. gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (18752/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Monteiro gegn le Portúgal dags. 12. október 1994 (18915/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Abreu Frazão gegn le Portúgal dags. 12. október 1994 (19980/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Collet gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (20127/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Plastiksol S.R.L. gegn Ítalíu dags. 12. október 1994 (20237/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Barbuzza gegn Ítalíu dags. 12. október 1994 (20330/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Chappex gegn Sviss dags. 12. október 1994 (20338/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.M. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20417/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.A. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20418/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.I. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20419/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.V. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20420/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.V. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20421/92)[HTML]

Ákvörðun MNE N.N. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20422/92)[HTML]

Ákvörðun MNE V.G. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20423/92)[HTML]

Ákvörðun MNE V. B.-A. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20424/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.V. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20425/92)[HTML]

Ákvörðun MNE D.O. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20426/92)[HTML]

Ákvörðun MNE E.C. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20427/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.D. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20428/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.S. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20429/92)[HTML]

Ákvörðun MNE T.T. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20430/92)[HTML]

Ákvörðun MNE L.T. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20431/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.O. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20432/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Markopoulou gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20665/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Vaporidou gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20666/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20667/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20668/92)[HTML]

Ákvörðun MNE I.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20669/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.P. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20670/92)[HTML]

Ákvörðun MNE K.L. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20671/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.E. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20672/92)[HTML]

Ákvörðun MNE F.P. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20673/92)[HTML]

Ákvörðun MNE O.I. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20674/92)[HTML]

Ákvörðun MNE P.P. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20675/92)[HTML]

Ákvörðun MNE L.S. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20718/92)[HTML]

Ákvörðun MNE V.D. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20719/92)[HTML]

Ákvörðun MNE K.D. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20720/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.P. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20721/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G.B. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20722/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20723/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.V. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20724/92)[HTML]

Ákvörðun MNE N.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20725/92)[HTML]

Ákvörðun MNE I.B. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20726/92)[HTML]

Ákvörðun MNE V.T. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20727/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.I. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (20738/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ulivi gegn Ítalíu dags. 12. október 1994 (20891/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Duarte De Almeida gegn le Portúgal dags. 12. október 1994 (20894/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Duclos gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (20940/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE K. gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (21015/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ahmedi gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (21295/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Nicoletti gegn Ítalíu dags. 12. október 1994 (21438/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.-H. A. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21716/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.V. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21718/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.A. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21719/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.C. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21720/93)[HTML]

Ákvörðun MNE I.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21721/93)[HTML]

Ákvörðun MNE O.T. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21722/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21723/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.E. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21724/93)[HTML]

Ákvörðun MNE S.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21725/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.M. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21726/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21727/93)[HTML]

Ákvörðun MNE O.S. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21728/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H.G. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21729/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.O. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21730/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.A. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21731/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.T. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 ()[HTML]

Ákvörðun MNE E.T. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21732/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE P.P.-P. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21734/93)[HTML]

Ákvörðun MNE D.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21735/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.G. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21736/93)[HTML]

Ákvörðun MNE D.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21737/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.F. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21738/93)[HTML]

Ákvörðun MNE S.M. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21740/93)[HTML]

Ákvörðun MNE P.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21742/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.N. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21744/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.Z. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21745/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.G. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21746/93)[HTML]

Ákvörðun MNE V.G. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21747/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21748/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21749/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.D. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21750/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Covassi gegn Ítalíu dags. 12. október 1994 (21869/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bertuzzi gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (21881/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Tosunoglu gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21892/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Levage Prestations gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (21920/93)[HTML]

Ákvörðun MNE C.D. gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (21969/93)[HTML]

Ákvörðun MNE F.V. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21991/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.H. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21992/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21998/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (21999/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.G. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22000/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Z.S. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22213/93)[HTML]

Ákvörðun MNE I.P. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22214/93)[HTML]

Ákvörðun MNE I.C. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22215/93)[HTML]

Ákvörðun MNE P.D. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22216/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22217/93)[HTML]

Ákvörðun MNE C.L. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22218/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22219/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.D. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22220/93)[HTML]

Ákvörðun MNE D.F. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22221/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.T. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22222/93)[HTML]

Ákvörðun MNE P.A. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22223/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.D. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22224/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.M. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22225/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.N. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22226/93)[HTML]

Ákvörðun MNE K.K. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22227/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-P. P. gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (22239/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Sebouai gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (22457/93)[HTML]

Ákvörðun MNE P.M. gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (22847/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.D. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22855/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.S. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22856/93)[HTML]

Ákvörðun MNE D.N. gegn Grikklandi dags. 12. október 1994 (22857/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Laplace gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (23036/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Luve Épouse Gyala gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (23064/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Duclos gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (23107/93)[HTML]

Ákvörðun MNE R. og F.D. gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (23195/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Suc gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (23264/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Promotora De Obras, Servicios E Inversiones, S.A. (Prosinsa) gegn l'Spáni dags. 12. október 1994 (23862/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bardella gegn Ítalíu dags. 12. október 1994 (23967/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Union Deportiva Mahon gegn l'Spáni dags. 12. október 1994 (24009/94)[HTML]

Ákvörðun MNE De Lauriere gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (24174/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Touihri gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (24245/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Príplata gegn Tékklandi dags. 12. október 1994 (22964/93)[HTML]

Ákvörðun MNE L.S. gegn Tékklandi dags. 12. október 1994 (23129/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Senine Vadbolski og Demonet gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (22404/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.N. gegn Frakklandi dags. 12. október 1994 (24088/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Athanassopoulos gegn Grikklandi dags. 13. október 1994 (22063/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Alexandrakis gegn Grikklandi dags. 13. október 1994 (23533/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Stylianaki gegn Grikklandi dags. 13. október 1994 (23964/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Austurríki dags. 14. október 1994 (19630/92)[HTML]

Ákvörðun MNE J.M.A. gegn le Portúgal dags. 14. október 1994 (18335/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Espeja Burgos og Moreno Espeja gegn l'Spáni dags. 14. október 1994 (23679/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Argalaless gegn Hollandi dags. 17. október 1994 (23877/94)[HTML]

Ákvörðun MNE L.P. gegn contre Frakklandi dags. 17. október 1994 (21292/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ceteroni og Magri gegn Ítalíu dags. 17. október 1994 (22461/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Konga Wa Konga og Kitenge gegn Sviss dags. 17. október 1994 (25138/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dikme gegn Tyrklandi dags. 17. október 1994 (20869/92)[HTML]

Ákvörðun MNE W.M. gegn Austurríki dags. 18. október 1994 (16898/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Abu Shaer gegn Austurríki dags. 18. október 1994 (18696/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Proksch gegn Austurríki dags. 18. október 1994 (18724/91)[HTML]

Ákvörðun MNE T.H. gegn Austurríki dags. 18. október 1994 (21213/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Resch gegn Austurríki dags. 18. október 1994 (21585/93)[HTML]

Ákvörðun MNE F.T. gegn Bretlandi dags. 18. október 1994 (24110/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Z.A. gegn Sviss dags. 18. október 1994 (25036/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bandinu gegn Ítalíu dags. 18. október 1994 (16577/90)[HTML]

Ákvörðun MNE G.M. gegn Sviss dags. 18. október 1994 (17928/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Ledrut gegn Frakklandi dags. 18. október 1994 (19618/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ledrut gegn Frakklandi dags. 18. október 1994 (19619/92)[HTML]

Ákvörðun MNE I.Z. gegn Grikklandi dags. 18. október 1994 (21739/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Cicely o.fl. gegn Ítalíu dags. 18. október 1994 (22527/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Camillo gegn Ítalíu dags. 18. október 1994 (23467/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Brich gegn Frakklandi dags. 18. október 1994 (23923/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mehemi gegn Frakklandi dags. 18. október 1994 (25026/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M. gegn Grikklandi dags. 18. október 1994 (21733/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bruckner gegn Austurríki dags. 18. október 1994 (21442/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Akdi̇var o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. október 1994 (21893/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Cagirga gegn Tyrklandi dags. 19. október 1994 (21895/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Aksoy gegn Tyrklandi dags. 19. október 1994 (21987/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bellet gegn Frakklandi dags. 20. október 1994 (23805/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hacisuleymanoglu gegn Ítalíu dags. 20. október 1994 (23241/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Madaci og Youbi gegn Frakklandi dags. 21. október 1994 (23785/94 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Katte Klitsche De La Grange gegn Ítalíu dags. 27. október 1994 (12539/86)[HTML]

Dómur MDE Kroon o.fl. gegn Hollandi dags. 27. október 1994 (18535/91)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Murray gegn Bretlandi dags. 28. október 1994 (14310/88)[HTML]

Dómur MDE Boner gegn Bretlandi dags. 28. október 1994 (18711/91 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Maxwell gegn Bretlandi dags. 28. október 1994 (18949/91)[HTML]

Dómur MDE Demai gegn Frakklandi dags. 28. október 1994 (22904/93)[HTML]

Dómur MDE Beaumartin gegn Frakklandi dags. 24. nóvember 1994 (15287/89)[HTML]

Dómur MDE Kemmache gegn Frakklandi (nr. 3) dags. 24. nóvember 1994 (17621/91)[HTML]

Dómur MDE Ortenberg gegn Austurríki dags. 25. nóvember 1994 (12884/87)[HTML]

Dómur MDE Stjerna gegn Finnlandi dags. 25. nóvember 1994 (18131/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Nardo og 11 Autres gegn Ítalíu dags. 28. nóvember 1994 (16794/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Finnegan gegn Bretlandi dags. 28. nóvember 1994 (21309/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.H. gegn Bretlandi dags. 28. nóvember 1994 (22162/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Dündar gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 1994 (23182/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Asker gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 1994 (23185/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M.F.K., El Zeina og Saleh gegn Hollandi dags. 28. nóvember 1994 (23895/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Mckenny gegn Bretlandi dags. 28. nóvember 1994 (23956/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Vella gegn Bretlandi dags. 28. nóvember 1994 (23958/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dowd og Mckenna gegn Bretlandi dags. 28. nóvember 1994 (23995/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Nardo o.fl. gegn Ítalíu dags. 28. nóvember 1994 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn le Portúgal dags. 28. nóvember 1994 (20684/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Tanribilir gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 1994 (21422/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Valsamis gegn Grikklandi dags. 29. nóvember 1994 (21787/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Salmon Meneses gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 1994 (18666/91)[HTML]

Ákvörðun MNE R.B. gegn Sviss dags. 30. nóvember 1994 (18905/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Kremzow gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1994 (19165/91)[HTML]

Ákvörðun MNE H.F. gegn Hollandi dags. 30. nóvember 1994 (19525/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Augustin S.A. gegn Sviss dags. 30. nóvember 1994 (19798/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Alkin gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1994 (20365/92)[HTML]

Ákvörðun MNE U.M.D. o.fl. gegn Danmörku dags. 30. nóvember 1994 (20826/92)[HTML]

Ákvörðun MNE U.M.D. o.fl. gegn Danmörku dags. 30. nóvember 1994 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Familiapress Zeitungs-Gmbh gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1994 (20915/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Özcan gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1994 (20965/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Serbisch-Griechisch-Orientalische Kirchengemeinde Zum Heiligen Sava In Wien gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1994 (20966/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Raninen gegn Finnlandi dags. 30. nóvember 1994 (20972/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Schneider Austria Gmbh gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1994 (21354/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Schnabl gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1994 (21402/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.R., E.R. og K.R. gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1994 (21632/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Satar gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1994 (21818/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Eriksson og Alanko gegn Svíþjóð dags. 30. nóvember 1994 (21827/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gourkis gegn Svíþjóð dags. 30. nóvember 1994 (21839/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.K. gegn Hollandi dags. 30. nóvember 1994 (21982/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Jakobsen gegn Danmörku dags. 30. nóvember 1994 (22015/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Buchner, Hart, Ruckerbauer, Schmitsberger, Pachlatko, Schramm, Schöberl, Hattmanndorfer og Beißmann gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1994 (22096/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.E.N. gegn Hollandi dags. 30. nóvember 1994 (22130/93)[HTML]

Ákvörðun MNE F.A.W.D. gegn Hollandi dags. 30. nóvember 1994 (22210/93)[HTML]

Ákvörðun MNE R.S. gegn Þýskalandi dags. 30. nóvember 1994 (22333/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Demian gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1994 (22338/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Yildirim gegn Þýskalandi dags. 30. nóvember 1994 (22565/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Stürm gegn Sviss dags. 30. nóvember 1994 (22686/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Maikoe og Baboelal gegn Hollandi dags. 30. nóvember 1994 (22791/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Peters gegn Hollandi dags. 30. nóvember 1994 (22793/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Waygart gegn Póllandi dags. 30. nóvember 1994 (22842/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H.S. gegn Þýskalandi dags. 30. nóvember 1994 (23058/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M. gegn Þýskalandi dags. 30. nóvember 1994 (23091/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kremzow gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1994 (23506/94)[HTML]

Ákvörðun MNE H.Z. gegn Svíþjóð dags. 30. nóvember 1994 (24136/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ergül gegn Þýskalandi dags. 30. nóvember 1994 (24481/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bacovic gegn Svíþjóð dags. 30. nóvember 1994 (24485/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Associated Newspapers Limited, Steven og Wolman gegn Bretlandi dags. 30. nóvember 1994 (24770/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.P. gegn Bretlandi dags. 30. nóvember 1994 (24841/94)[HTML]

Ákvörðun MNE G.R. gegn Bretlandi dags. 30. nóvember 1994 (24860/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Luck gegn Þýskalandi dags. 30. nóvember 1994 (24928/94)[HTML]

Ákvörðun MNE S.Z. gegn Sviss dags. 30. nóvember 1994 (25161/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Remuszko gegn Póllandi dags. 30. nóvember 1994 (25395/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lotti gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 1994 (17025/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Mori Puddu gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 1994 (17814/91)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-C.C. gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1994 (18526/91)[HTML]

Ákvörðun MNE De Felice gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 1994 (18704/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Mesmaeker gegn Belgíu dags. 30. nóvember 1994 (19190/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Materia gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 1994 (19528/92)[HTML]

Ákvörðun MNE F.C. gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 1994 (19555/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Collura gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 1994 (19719/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Beyeler gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 1994 (19727/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Salvatore gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 1994 (19933/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Haser gegn Sviss dags. 30. nóvember 1994 (19935/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gerlini gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 1994 (19985/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Faget gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 1994 (20289/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Pahor gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 1994 (20542/92)[HTML]

Ákvörðun MNE J.K. gegn Sviss dags. 30. nóvember 1994 (20550/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Delattre gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1994 (20776/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Haser-Tavsanci gegn Sviss dags. 30. nóvember 1994 (20861/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Roquete Ferreira De Carvalho gegn le Portúgal dags. 30. nóvember 1994 (21341/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Mesquita gegn le Portúgal dags. 30. nóvember 1994 (21433/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Solana gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1994 (21542/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Pinheiro Bandeira gegn le Portúgal dags. 30. nóvember 1994 (21659/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Jeannot gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1994 (22117/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.B. gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1994 (22135/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Grzibek og Thiemann gegn l'Spáni dags. 30. nóvember 1994 (22615/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Valentijn gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1994 (22987/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.G. gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1994 (23033/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Claudel gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1994 (23038/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ravatel gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1994 (24006/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tairi gegn Sviss dags. 30. nóvember 1994 (24354/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Chaib gegn Þýskalandi dags. 30. nóvember 1994 (25150/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Çetinkaya gegn Tyrklandi dags. 30. nóvember 1994 (24346/94)[HTML]

Ákvörðun MNE K.D. gegn Hollandi dags. 30. nóvember 1994 (21207/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Reeve gegn Bretlandi dags. 30. nóvember 1994 (24844/94)[HTML]

Ákvörðun MNE X, Y og Z gegn Bretlandi dags. 1. desember 1994 (21830/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Haas gegn Frakklandi dags. 2. desember 1994 (19946/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Buzunis gegn Grikklandi dags. 2. desember 1994 (22997/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Verdiglione gegn Ítalíu dags. 2. desember 1994 (16657/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Begue gegn Frakklandi dags. 2. desember 1994 (19103/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Truhlarova o.fl. gegn Ítalíu dags. 2. desember 1994 (19751/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Haas gegn Frakklandi dags. 2. desember 1994 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Tsomtsos og 139 Others gegn Grikklandi dags. 2. desember 1994 (20680/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Karatzaferis gegn Grikklandi dags. 2. desember 1994 (21988/93)[HTML]

Ákvörðun MNE K.A. gegn Frakklandi dags. 2. desember 1994 (22003/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bizzotto gegn Grikklandi dags. 2. desember 1994 (22126/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Tsannasidis-Eleftheriadis, Matamadiotou og Matamadiotis gegn Grikklandi dags. 2. desember 1994 (22195/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Lestienne gegn Frakklandi dags. 2. desember 1994 (22331/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Rizov gegn Grikklandi dags. 2. desember 1994 (22550/93)[HTML]

Ákvörðun MNE K.S. gegn Frakklandi dags. 2. desember 1994 (22684/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gagnor gegn Ítalíu dags. 2. desember 1994 (22898/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Rovera gegn Ítalíu dags. 2. desember 1994 (23067/93)[HTML]

Ákvörðun MNE B.B. gegn Frakklandi dags. 2. desember 1994 (23071/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Association Des Chasseurs og Pêcheurs De La Bidassoa gegn Frakklandi dags. 2. desember 1994 (23832/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Benhamidi Caballero gegn l'Spáni dags. 2. desember 1994 (24356/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Alonso Moreno, Lozano Diaz gegn l'Spáni dags. 2. desember 1994 (24364/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Maignant gegn Frakklandi dags. 2. desember 1994 (24548/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Moreno Piñuela gegn l'Spáni dags. 2. desember 1994 (24569/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Nieto Campuzano o.fl. gegn l'Spáni dags. 2. desember 1994 (24931/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ruiz-Mateos o.fl. gegn Spáni dags. 2. desember 1994 (24469/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tavares Mendonça gegn le Portúgal dags. 5. desember 1994 (17577/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Tbkp, Sargin og Yagci gegn Tyrklandi dags. 6. desember 1994 (19392/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Sp (Parti Socialiste), Perinçek og Kirit gegn Tyrklandi dags. 6. desember 1994 (21237/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Zeidler, Strauss og Puhm gegn Austurríki dags. 7. desember 1994 (17755/91 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE N.R. gegn France dags. 7. desember 1994 (20439/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Conradi gegn Svíþjóð dags. 7. desember 1994 (20876/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Turabaz gegn Grikklandi dags. 7. desember 1994 (22417/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Salinga gegn Þýskalandi dags. 7. desember 1994 (22543/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Hansen gegn Tyrklandi dags. 7. desember 1994 (22906/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Prokec gegn Svíþjóð dags. 7. desember 1994 (23322/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.F. gegn Tyrklandi dags. 7. desember 1994 (24209/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Wilson gegn Bretlandi dags. 7. desember 1994 (24586/94)[HTML]

Ákvörðun MNE H.M.C. gegn Sviss dags. 7. desember 1994 (25436/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bandinu gegn Ítalíu dags. 7. desember 1994 (16129/90)[HTML]

Ákvörðun MNE D'Aquino gegn Ítalíu dags. 7. desember 1994 (17482/90)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-C. og M.D. gegn Frakklandi dags. 7. desember 1994 (19326/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gaude gegn Frakklandi dags. 7. desember 1994 (20040/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Renaud De La Faverie gegn Frakklandi dags. 7. desember 1994 (20790/92)[HTML]

Ákvörðun MNE C. gegn Frakklandi dags. 7. desember 1994 (20899/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G.A. gegn Frakklandi dags. 7. desember 1994 (21897/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Sengelin gegn Frakklandi dags. 7. desember 1994 (21973/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Cendre gegn Frakklandi dags. 7. desember 1994 (22405/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.C. gegn Ítalíu dags. 7. desember 1994 (23582/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Amico og Badalà gegn Ítalíu dags. 7. desember 1994 (23615/94)[HTML]

Ákvörðun MNE R.V. gegn Ítalíu dags. 7. desember 1994 (23616/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ageorges gegn Frakklandi dags. 7. desember 1994 (24636/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Fansa gegn Frakklandi dags. 7. desember 1994 (24837/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dautrey gegn Frakklandi dags. 7. desember 1994 (25021/94)[HTML]

Ákvörðun MNE G.Y. gegn Tyrklandi dags. 7. desember 1994 (16025/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Bengtsson gegn Svíþjóð dags. 7. desember 1994 (18660/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Tarighi Wageh Dashti gegn Grikklandi dags. 9. desember 1994 (24453/94)[HTML]

Dómur MDE The Holy Monasteries gegn Grikklandi dags. 9. desember 1994 (13092/87 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Stran Greek Refineries og Stratis Andreadis gegn Grikklandi dags. 9. desember 1994 (13427/87)[HTML]

Dómur MDE López Ostra gegn Spáni dags. 9. desember 1994 (16798/90)[HTML]

Dómur MDE Hiro Balani gegn Spáni dags. 9. desember 1994 (18064/91)[HTML]

Dómur MDE Ruiz Torija gegn Spáni dags. 9. desember 1994 (18390/91)[HTML]

Dómur MDE Schouten og Meldrum gegn Hollandi dags. 9. desember 1994 (19005/91 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Vereinigung Demokratischer Soldaten Österreichs og Gubi gegn Austurríki dags. 19. desember 1994 (15153/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Church Of Scientology Of Paris gegn Frakklandi dags. 9. janúar 1995 (19509/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Batali gegn Sviss dags. 9. janúar 1995 (20765/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gündem gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 1995 (22275/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Demir gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 1995 (22280/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kiliç gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 1995 (22492/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kaya gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 1995 (22535/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Cetin gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 1995 (22677/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Menteş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 1995 (23186/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Maino gegn Sviss dags. 9. janúar 1995 (19231/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Pauger gegn Austurríki dags. 9. janúar 1995 (16717/90)[HTML]

Ákvörðun MNE M. M. gegn Frakklandi dags. 9. janúar 1995 (20373/92)[HTML]

Ákvörðun MNE K.C.M. gegn Hollandi dags. 9. janúar 1995 (21034/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Pauger gegn Austurríki dags. 9. janúar 1995 (24872/94)[HTML]

Ákvörðun MNE F.W.P. gegn Þýskalandi dags. 10. janúar 1995 (17820/91)[HTML]

Ákvörðun MNE S. S.R. gegn le Portúgal dags. 10. janúar 1995 (18165/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Hamarattürk gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 1995 (18673/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Kalaç gegn Tyrklandi dags. 10. janúar 1995 (20704/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Pires Neno gegn Portúgal dags. 10. janúar 1995 (23784/94)[HTML]

Ákvörðun MNE S.E. K. gegn Sviss dags. 11. janúar 1995 (18959/91)[HTML]

Ákvörðun MDE Tosun gegn Þýskalandi dags. 11. janúar 1995 (19710/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Lorich gegn Austurríki dags. 11. janúar 1995 (20953/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Haalebos og 79 Others og De Nederlandse Vereniging Voor Thoraxchirurgie gegn Hollandi dags. 11. janúar 1995 (21741/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Beis gegn Grikklandi dags. 11. janúar 1995 (22045/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.S. gegn Austurríki dags. 11. janúar 1995 (22048/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Trakzel gegn Hollandi dags. 11. janúar 1995 (22052/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Rosenberg gegn Svíþjóð dags. 11. janúar 1995 (22231/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Salomonsson-Doborowicz gegn Svíþjóð dags. 11. janúar 1995 (22378/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Moody gegn Bretlandi dags. 11. janúar 1995 (22613/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Lochrie gegn Bretlandi dags. 11. janúar 1995 (22614/93)[HTML]

Ákvörðun MNE K.F.Y. gegn Hollandi dags. 11. janúar 1995 (23002/93)[HTML]

Ákvörðun MNE L.I.B. gegn Hollandi dags. 11. janúar 1995 (23073/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Anomeritis gegn Grikklandi dags. 11. janúar 1995 (23169/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Philis gegn Grikklandi dags. 11. janúar 1995 (23202/94)[HTML]

Ákvörðun MNE R.E.P.L. gegn Hollandi dags. 11. janúar 1995 (23230/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kajba gegn Tékklandi dags. 11. janúar 1995 (24211/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Foster gegn Bretlandi dags. 11. janúar 1995 (24725/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Papoulakos gegn Grikklandi dags. 11. janúar 1995 (24960/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tahiri gegn Svíþjóð dags. 11. janúar 1995 (25129/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Escobar Londono o.fl. gegn Belgíu dags. 11. janúar 1995 (19171/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Lambert gegn Frakklandi dags. 11. janúar 1995 (19616/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Vinciguerra gegn Ítalíu dags. 11. janúar 1995 (19722/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Bethke gegn Þýskalandi dags. 11. janúar 1995 (20068/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Cimmino gegn Ítalíu dags. 11. janúar 1995 (20254/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Danielli gegn Ítalíu dags. 11. janúar 1995 (20363/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.S. gegn Sviss dags. 11. janúar 1995 (20570/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Bouakkadia gegn Frakklandi dags. 11. janúar 1995 (21012/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Can gegn Frakklandi dags. 11. janúar 1995 (21263/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Charuel gegn Belgíu dags. 11. janúar 1995 (21280/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Croce gegn Ítalíu dags. 11. janúar 1995 (21683/93)[HTML]

Ákvörðun MNE R.D. gegn Grikklandi og Ítalíu dags. 11. janúar 1995 (22722/93)[HTML]

Ákvörðun MNE De Luca gegn Ítalíu dags. 11. janúar 1995 (22741/93)[HTML]

Ákvörðun MNE N.P. gegn Belgíu dags. 11. janúar 1995 (22913/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Aksamawati gegn Sviss dags. 11. janúar 1995 (23101/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Alexiades gegn Grikklandi dags. 11. janúar 1995 (23917/94)[HTML]

Ákvörðun MNE H.G. gegn Frakklandi dags. 11. janúar 1995 (24013/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mamalis gegn Grikklandi dags. 11. janúar 1995 (24470/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tourlakis gegn Grikklandi dags. 11. janúar 1995 (24847/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Makriyannis gegn Grikklandi dags. 11. janúar 1995 (24890/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Iedema gegn Frakklandi dags. 11. janúar 1995 (24899/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Paraskevas gegn Grikklandi dags. 11. janúar 1995 (25051/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tarbouriech gegn Frakklandi dags. 11. janúar 1995 (25389/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Güleç gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 1995 (21544/93)[HTML]

Ákvörðun MNE The National & Provincial Building Society, The Leeds Permanent Building Society og The Yorkshire Building Society gegn Bretlandi dags. 13. janúar 1995 (21319/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Geraldes Barba gegn Portúgal dags. 13. janúar 1995 (19995/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Bruned Mompeon, Banzo Berzosa og Heraldo De Aragon, S.A., gegn l'Spáni dags. 13. janúar 1995 (22450/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Pentidis, Katharios og Stagopoulos gegn Grikklandi dags. 13. janúar 1995 (23238/94)[HTML]

Ákvörðun MNE W., H. & A. gegn Bretlandi dags. 16. janúar 1995 (21681/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Demosthenous gegn Kýpur dags. 16. janúar 1995 (23282/94)[HTML]

Ákvörðun MNE E.S. gegn Ítalíu dags. 16. janúar 1995 (19029/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Sur gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 1995 (21592/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Travers o.fl. gegn Ítalíu dags. 16. janúar 1995 (15117/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Gestra gegn Ítalíu dags. 16. janúar 1995 (21072/92)[HTML]

Ákvörðun MNE E.S. gegn Sviss dags. 17. janúar 1995 (17888/91)[HTML]

Ákvörðun MNE The Estate Of Johanna Geyer gegn Austurríki dags. 17. janúar 1995 (18273/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Nideröst-Huber gegn Sviss dags. 17. janúar 1995 (18990/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Telesystem Tirol Kabeltelevision gegn Austurríki dags. 17. janúar 1995 (19182/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Pilet gegn Sviss dags. 17. janúar 1995 (19254/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Körner gegn Austurríki dags. 17. janúar 1995 (20197/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Schottenberger gegn Austurríki dags. 17. janúar 1995 (20223/92)[HTML]

Ákvörðun MNE E.F. gegn Austurríki dags. 17. janúar 1995 (21924/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.G. gegn Austurríki dags. 17. janúar 1995 (22715/93)[HTML]

Ákvörðun MNE L.P. gegn Austurríki dags. 17. janúar 1995 (22781/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Aït-Mouhoub gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1995 (22924/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Krzus gegn Póllandi dags. 17. janúar 1995 (25084/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Proszak gegn Póllandi dags. 17. janúar 1995 (25086/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lajtner gegn Póllandi dags. 17. janúar 1995 (25291/94)[HTML]

Ákvörðun MNE J.N. gegn Sviss dags. 17. janúar 1995 (19371/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Sviss dags. 17. janúar 1995 (19436/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Momoli gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1995 (19723/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Carriero gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1995 (19977/92)[HTML]

Ákvörðun MNE B.A. gegn Sviss dags. 17. janúar 1995 (20181/92)[HTML]

Ákvörðun MNE J.P. gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1995 (20201/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Pinto Ferreira gegn le Portúgal dags. 17. janúar 1995 (21145/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Chaufour gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1995 (22153/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Dunkley Navarro gegn l'Spáni dags. 17. janúar 1995 (22233/93)[HTML]

Ákvörðun MNE B.T. gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1995 (23025/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ruin gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1995 (23142/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.K. gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1995 (23870/94)[HTML]

Ákvörðun MNE L.D.C. gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1995 (24024/94)[HTML]

Ákvörðun MNE I.R. gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1995 (24032/94)[HTML]

Ákvörðun MNE T. S.R.L. gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1995 (24039/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Merlini gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1995 (24041/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Vitale gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1995 (24053/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Baldi gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1995 (24061/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Immobiliare Miramonti S.R.L. gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1995 (24069/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Peche Muñoz, Soria Estacio og Marin Zarza gegn l'Spáni dags. 17. janúar 1995 (24362/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Temprano Gomez gegn l'Spáni dags. 17. janúar 1995 (24389/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Jimenez Jimenez gegn l'Spáni dags. 17. janúar 1995 (24459/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lapiedra Cerda, Gomez Gamero, Clavero Holland og Isern Guardiola gegn l'Spáni dags. 17. janúar 1995 (24758/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Liance gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1995 (24863/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Laskey, Jaggard og Brown gegn Bretlandi dags. 18. janúar 1995 (21627/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE V., W., X., Y. og Z. gegn Bretlandi dags. 18. janúar 1995 (22170/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Nsangu gegn Austurríki dags. 19. janúar 1995 (25661/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mbemba gegn Austurríki dags. 19. janúar 1995 (25664/94)[HTML]

Ákvörðun MNE B.M. gegn Ítalíu dags. 19. janúar 1995 (15130/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Ste Azul Residence og Espanol gegn Frakklandi dags. 19. janúar 1995 (23339/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mohammadi gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 1995 (25536/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Azizi gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 1995 (25537/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Azizi gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 1995 (25538/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Çiraklar gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 1995 (19601/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Wilde, Greenhalgh og Parry gegn Bretlandi dags. 19. janúar 1995 (22382/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Redoutey gegn Frakklandi dags. 20. janúar 1995 (22608/93)[HTML]

Dómur MDE Schuler-Zgraggen gegn Sviss dags. 31. janúar 1995 (14518/89)[HTML]

Dómur MDE Friedl gegn Austurríki dags. 31. janúar 1995 (15225/89)[HTML]

Dómur MDE Vereniging Weekblad Bluf! gegn Hollandi dags. 9. febrúar 1995 (16616/90)[HTML]

Dómur MDE Welch gegn Bretlandi dags. 9. febrúar 1995 (17440/90)[HTML]

Dómur MDE Allenet De Ribemont gegn Frakklandi dags. 10. febrúar 1995 (15175/89)[HTML]

Dómur MDE Gea Catalán gegn Spáni dags. 10. febrúar 1995 (19160/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Salman gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 1995 (21986/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ö.A. gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 1995 (22491/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Teki̇n gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 1995 (22496/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kaya gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 1995 (22729/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ünver og Issa gegn Svíþjóð dags. 20. febrúar 1995 (23662/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Peters gegn Þýskalandi dags. 20. febrúar 1995 (25435/94)[HTML]

Ákvörðun MNE De Rosa gegn Ítalíu dags. 20. febrúar 1995 (15355/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Neves gegn le Portúgal dags. 20. febrúar 1995 (20683/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Arias Rodriguez gegn l'Spáni dags. 20. febrúar 1995 (25120/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Peltonen gegn Finnlandi dags. 20. febrúar 1995 (19583/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Chatain gegn Frakklandi dags. 20. febrúar 1995 (20944/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Aslan gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 1995 (22497/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ijspeerd gegn Hollandi dags. 20. febrúar 1995 (24967/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Beerden gegn Hollandi dags. 22. febrúar 1995 (19964/92)[HTML]

Ákvörðun MNE J.H. gegn Noregi dags. 22. febrúar 1995 (20434/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Haussler gegn Þýskalandi dags. 22. febrúar 1995 (20457/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Scott gegn Spáni dags. 22. febrúar 1995 (21335/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Johansson o.fl. gegn Svíþjóð dags. 22. febrúar 1995 (21608/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Thurzo gegn Austurríki dags. 22. febrúar 1995 (21613/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kahil gegn Grikklandi dags. 22. febrúar 1995 (21786/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.B. og T.M.S. Ab gegn Svíþjóð dags. 22. febrúar 1995 (21831/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Fällgren gegn Svíþjóð dags. 22. febrúar 1995 (21849/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Rudofsky gegn Austurríki dags. 22. febrúar 1995 (21944/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Schmid gegn Austurríki dags. 22. febrúar 1995 (21956/93)[HTML]

Ákvörðun MNE B.A. gegn Finnlandi dags. 22. febrúar 1995 (22169/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Robins gegn Bretlandi dags. 22. febrúar 1995 (22410/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Vratsidis gegn Grikklandi dags. 22. febrúar 1995 (22719/93)[HTML]

Ákvörðun MNE K.G. gegn Austurríki dags. 22. febrúar 1995 (22900/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gustafson gegn Svíþjóð dags. 22. febrúar 1995 (23196/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kosar gegn Grikklandi dags. 22. febrúar 1995 (23516/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Petrov gegn Búlgaríu dags. 22. febrúar 1995 (24140/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Garner gegn Bretlandi dags. 22. febrúar 1995 (24264/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dikigoropoulos gegn Kýpur dags. 22. febrúar 1995 (24537/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M.M.-M. gegn Svíþjóð dags. 22. febrúar 1995 (24900/94)[HTML]

Ákvörðun MNE E.L. gegn Þýskalandi dags. 22. febrúar 1995 (25047/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Michalek gegn Póllandi dags. 22. febrúar 1995 (25480/94)[HTML]

Ákvörðun MNE De Feo gegn Ítalíu dags. 22. febrúar 1995 (15610/89)[HTML]

Ákvörðun MNE D.S. og O.P. gegn Ítalíu dags. 22. febrúar 1995 (16300/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Mazza gegn Ítalíu dags. 22. febrúar 1995 (17871/91)[HTML]

Ákvörðun MNE P.B. gegn Ítalíu dags. 22. febrúar 1995 (18755/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Makrides og 30 Autres gegn Grikklandi dags. 22. febrúar 1995 (19386/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ioppolo gegn Ítalíu dags. 22. febrúar 1995 (19425/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Zanellato gegn Ítalíu dags. 22. febrúar 1995 (19453/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Nicastro gegn Ítalíu dags. 22. febrúar 1995 (19986/92)[HTML]

Ákvörðun MNE P.D. gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 1995 (20800/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Duarte Dos Santos gegn le Portúgal dags. 22. febrúar 1995 (20880/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G.H. gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 1995 (21244/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.M.C.S. gegn le Portúgal dags. 22. febrúar 1995 (21599/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-P.G. gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 1995 (21629/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Muller gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 1995 (21802/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bainier o.fl. gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 1995 (21978/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Caron gegn Ítalíu dags. 22. febrúar 1995 (22026/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Amirat gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 1995 (22154/93)[HTML]

Ákvörðun MNE P.-M. R. gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 1995 (22163/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Hunter gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 1995 (22247/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Laplanche gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 1995 (22593/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Z., S., G. & V.I. gegn Grikklandi og Bretlandi dags. 22. febrúar 1995 (22937/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bouchelkia gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 1995 (23078/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Roche gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 1995 (23133/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Sakellaropoulos gegn Grikklandi dags. 22. febrúar 1995 (23436/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Biçilir gegn Sviss dags. 22. febrúar 1995 (23701/94)[HTML]

Ákvörðun MNE L.C. gegn Belgíu dags. 22. febrúar 1995 (23983/94)[HTML]

Ákvörðun MNE C.G. gegn Ítalíu dags. 22. febrúar 1995 (24066/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Campus Agricola Y Ganadera, S.A. gegn l'Spáni dags. 22. febrúar 1995 (24468/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hayat gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 1995 (24736/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bellis gegn Grikklandi dags. 22. febrúar 1995 (24848/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Steinhauser gegn Frakklandi dags. 22. febrúar 1995 (25108/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Emrem gegn Tyrklandi dags. 22. febrúar 1995 (21996/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Berardi gegn San Marínó dags. 22. febrúar 1995 (24243/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tierce gegn San Marínó dags. 22. febrúar 1995 (24954/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A. B. gegn Sviss dags. 22. febrúar 1995 (20872/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Den Dungen gegn Hollandi dags. 22. febrúar 1995 (22838/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Findlay gegn Bretlandi dags. 23. febrúar 1995 (22107/93)[HTML]

Dómur MDE Gasus Dosier- Und Fördertechnik Gmbh gegn Hollandi dags. 23. febrúar 1995 (15375/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Schnidrig og Schnidrig Hoch- U. Tiefbau Ag gegn Sviss dags. 24. febrúar 1995 (19534/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.L.O. gegn Sviss dags. 24. febrúar 1995 (19822/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Frankel gegn Sviss dags. 24. febrúar 1995 (19976/92)[HTML]

Dómur MDE Mcmichael gegn Bretlandi dags. 24. febrúar 1995 (16424/90)[HTML]

Ákvörðun MNE K.F. gegn Sviss dags. 24. febrúar 1995 (19437/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Zarbl gegn Sviss dags. 24. febrúar 1995 (19889/92)[HTML]

Ákvörðun MNE De Haes og Gysels gegn Belgíu dags. 24. febrúar 1995 (19983/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Q.H. gegn Sviss dags. 24. febrúar 1995 (20770/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Andrist o.fl. gegn Sviss dags. 24. febrúar 1995 (21620/93)[HTML]

Ákvörðun MNE N.C. gegn Frakklandi dags. 24. febrúar 1995 (22134/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.G. gegn Frakklandi dags. 24. febrúar 1995 (22254/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Menvielle gegn Frakklandi dags. 24. febrúar 1995 (22643/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Alcalde og Pedrosa gegn Frakklandi dags. 24. febrúar 1995 (23132/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Carrara, Antonsanti og Pietrotti gegn Frakklandi dags. 24. febrúar 1995 (23293/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Association Mondiale Pour L'Ecole Instrument De Paix gegn Sviss dags. 24. febrúar 1995 (23550/94)[HTML]

Ákvörðun MNE J.F. gegn Frakklandi dags. 24. febrúar 1995 (24104/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Loiseau og Gianesini gegn Sviss dags. 24. febrúar 1995 (24199/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Loersch og Nouvelle Association Du Courrier gegn Sviss dags. 24. febrúar 1995 (23868/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Colak gegn Hollandi dags. 27. febrúar 1995 (22922/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H.H. gegn Hollandi dags. 27. febrúar 1995 (23229/94)[HTML]

Ákvörðun MNE I.V.O. gegn Belgíu dags. 27. febrúar 1995 (20122/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Dello Preite gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 1995 (15488/89)[HTML]

Ákvörðun MNE B.C. gegn Sviss dags. 27. febrúar 1995 (21353/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Steijnen gegn Hollandi dags. 28. febrúar 1995 (19963/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Grabenwarter gegn Austurríki dags. 28. febrúar 1995 (21640/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kahil gegn Grikklandi dags. 28. febrúar 1995 (21784/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Z gegn Finnlandi dags. 28. febrúar 1995 (22009/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Maisto gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1995 (17736/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Andreoli gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1995 (19423/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Castellino gegn Grikklandi dags. 28. febrúar 1995 (21161/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Lopez De Felipe gegn l'Spáni dags. 28. febrúar 1995 (23680/94)[HTML]

Ákvörðun MNE O.C. og E.F. gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1995 (24310/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Manca gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1995 (24332/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Maccari gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1995 (24338/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Venturini gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1995 (24342/94)[HTML]

Ákvörðun MNE H.B. gegn Belgíu dags. 28. febrúar 1995 (24631/94)[HTML]

Ákvörðun MNE C.D. gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1995 (25475/94)[HTML]

Ákvörðun MNE X gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1995 (25482/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gossart gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1995 (25483/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rabotin gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1995 (25595/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Degodet gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1995 (25643/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Esclapez gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1995 (25675/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rochigneux gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1995 (25779/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Thebault gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1995 (25805/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cailhol gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1995 (25855/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gitonas, Paleothodoros og Sifounakis gegn Grikklandi dags. 1. mars 1995 (18747/91 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Halford gegn Bretlandi dags. 2. mars 1995 (20605/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Koc gegn Tyrklandi dags. 2. mars 1995 (24257/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ahmed gegn Austurríki dags. 2. mars 1995 (25964/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Pede gegn Ítalíu dags. 2. mars 1995 (15797/89)[HTML]

Ákvörðun MNE H.L.R. gegn Frakklandi dags. 2. mars 1995 (24573/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Demi̇r o.fl. gegn Tyrklandi dags. 2. mars 1995 (21380/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Ergi̇ gegn Tyrklandi dags. 2. mars 1995 (23818/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Barto gegn Hollandi dags. 3. mars 1995 (24382/94)[HTML]

Dómur MDE Quinn gegn Frakklandi dags. 22. mars 1995 (18580/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Yasar gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 1995 (22281/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ahmet (Son Of Mehmet), Ahmet (Son Of Sabri) og Isiyok gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 1995 (22309/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Yaşa gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 1995 (22495/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gül gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 1995 (22676/93)[HTML]

Ákvörðun MNE I.S. gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 1995 (22680/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Yokus, Farisogullari, Seftali, Zengin, Altindag, Yardimci, Cicek, Kaya, Karakas, Suzer, Sever og Zengin gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 1995 (23143/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ovat gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 1995 (23180/94)[HTML]

Ákvörðun MNE K.S. gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 1995 (23184/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Akdeniz, Tutus, Avar, Simsek, Atala, Demir, Tas, Yamuk, Yerlikaya gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 1995 (23954/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Artingstoll gegn Bretlandi dags. 3. apríl 1995 (25517/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ruga gegn Ítalíu dags. 3. apríl 1995 (16109/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Erdagöz gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 1995 (21890/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Yazar, Karatas, Aksoy Pour Hep (Parti Du Travail Du Peuple) gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 1995 (22723/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Karadeniz gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 1995 (22276/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Foucher gegn Frakklandi dags. 4. apríl 1995 (22209/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Danielsson gegn Svíþjóð dags. 5. apríl 1995 (16115/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Lagler gegn Austurríki dags. 5. apríl 1995 (16906/90)[HTML]

Ákvörðun MNE H.B. gegn Sviss dags. 5. apríl 1995 (17951/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Bechter gegn Austurríki dags. 5. apríl 1995 (19125/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Charfa gegn Svíþjóð dags. 5. apríl 1995 (20002/92)[HTML]

Ákvörðun MNE L.K. -D. gegn Sviss dags. 5. apríl 1995 (20320/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Achtari gegn Sviss dags. 5. apríl 1995 (20552/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Olsson gegn Noregi dags. 5. apríl 1995 (20592/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gustavsson gegn Svíþjóð dags. 5. apríl 1995 (21009/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G.K. gegn Sviss dags. 5. apríl 1995 (21084/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Trøber gegn Noregi dags. 5. apríl 1995 (21863/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Einarsson gegn Íslandi dags. 5. apríl 1995 (22596/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Olsson gegn Svíþjóð dags. 5. apríl 1995 (22747/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ljungqvist gegn Svíþjóð dags. 5. apríl 1995 (23346/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Stombrowski o.fl. gegn Svíþjóð dags. 5. apríl 1995 (23977/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Knauf gegn Þýskalandi dags. 5. apríl 1995 (24184/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Charalambous gegn Kýpur dags. 5. apríl 1995 (25369/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Romanescu gegn Rúmeníu dags. 5. apríl 1995 (25496/94)[HTML]

Ákvörðun MNE J.L. gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1995 (17055/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Plüss gegn Sviss dags. 5. apríl 1995 (19535/92)[HTML]

Ákvörðun MNE R.L. og R.R. gegn Sviss dags. 5. apríl 1995 (20930/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Da Silva Santos gegn le Portúgal dags. 5. apríl 1995 (20974/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Weinborn gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1995 (21063/92)[HTML]

Ákvörðun MNE P.N. gegn Sviss dags. 5. apríl 1995 (21216/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kada gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1995 (21245/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kardjoe gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1995 (21248/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn le Portúgal dags. 5. apríl 1995 (21623/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Vitorino gegn le Portúgal dags. 5. apríl 1995 (21864/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Benegas Franco og Brás Franco gegn le Portúgal dags. 5. apríl 1995 (22031/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Rebelo Rosa Almeida og Dias Ribeiro gegn le Portúgal dags. 5. apríl 1995 (22032/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Girão gegn le Portúgal dags. 5. apríl 1995 (23121/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Cruz Bixirão gegn le Portúgal dags. 5. apríl 1995 (24098/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Stincone gegn le Portúgal dags. 5. apríl 1995 (24180/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Pinto De Sousa gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1995 (24728/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Achrafi gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1995 (25312/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hadjadj gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1995 (25562/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Abdouni gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1995 (25750/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hazout gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1995 (25786/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Oulamine gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1995 (25857/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Naceur gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1995 (25913/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Abdelbaki gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1995 (26062/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gonçalves gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1995 (26225/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Felici gegn Lúxemborg dags. 5. apríl 1995 (21903/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.R., G.R., R.R. og Y.R. gegn Sviss dags. 5. apríl 1995 (22398/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Jord- Og Betonarbejdernes Fagforening, Hansen, Wass, Nielsen og Pedersen gegn Danmörku dags. 5. apríl 1995 (22507/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Özkan gegn Tyrklandi dags. 5. apríl 1995 (23886/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Martin gegn Sviss dags. 5. apríl 1995 (25099/94)[HTML]

Ákvörðun MNE El Maziani gegn Frakklandi dags. 5. apríl 1995 (25439/94)[HTML]

Ákvörðun MNE S.T. gegn Austurríki dags. 6. apríl 1995 (18887/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Hirmann gegn Austurríki dags. 6. apríl 1995 (19363/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Telesystem Tirol Kabeltelevision gegn Austurríki dags. 6. apríl 1995 (20193/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.Z. gegn Austurríki dags. 6. apríl 1995 (22606/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Imad Eldin gegn Grikklandi dags. 6. apríl 1995 (23160/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mulders gegn Hollandi dags. 6. apríl 1995 (23231/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bakare gegn Belgíu dags. 6. apríl 1995 (23931/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Hollandi dags. 6. apríl 1995 (24774/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Elberkani gegn Hollandi dags. 6. apríl 1995 (24775/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Adamides og 57 Others gegn Kýpur dags. 6. apríl 1995 (25502/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Christoforou gegn Kýpur dags. 6. apríl 1995 (25505/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Botti In Levizzani gegn Ítalíu dags. 6. apríl 1995 (15976/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Al Maradni, Gamba, Pugliese og Jasparro gegn Ítalíu dags. 6. apríl 1995 (16387/90 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE P.P. gegn Ítalíu dags. 6. apríl 1995 (18908/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Cetronella gegn Ítalíu dags. 6. apríl 1995 (19586/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Lecoq gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (19855/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G.P. gegn Ítalíu dags. 6. apríl 1995 (20253/92)[HTML]

Ákvörðun MNE De Mitri og De Mitri gegn Ítalíu dags. 6. apríl 1995 (20290/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Scohy gegn Belgíu dags. 6. apríl 1995 (20316/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Lupo gegn Ítalíu dags. 6. apríl 1995 (20543/92)[HTML]

Ákvörðun MNE R.H. gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (21396/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Spaziani gegn Ítalíu dags. 6. apríl 1995 (21572/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Serville gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (21644/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Cirillo gegn Ítalíu dags. 6. apríl 1995 (22028/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Loiseau gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (22093/93)[HTML]

Ákvörðun MNE C.R. gegn Grikklandi dags. 6. apríl 1995 (22348/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Carriere gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (22552/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Frontini gegn Ítalíu dags. 6. apríl 1995 (22703/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Segaud gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (22730/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Alafouzos og "Kyklades Societe Maritime" gegn Grikklandi dags. 6. apríl 1995 (22846/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.P. gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (23116/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-F. gegn contre Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (23126/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Leonard gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (23407/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Q.D.R. gegn Ítalíu dags. 6. apríl 1995 (23481/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cazorla gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (23651/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Duclos gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (23661/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Duclos gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (23666/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Duclos gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (23667/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Guihaume gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (23723/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bejaoui gegn Grikklandi dags. 6. apríl 1995 (23916/94)[HTML]

Ákvörðun MNE G.N. gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (24673/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Furic gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (24857/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Melkert og Van Kooten gegn Belgíu dags. 6. apríl 1995 (25322/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Detruit gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (25845/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Heidinger gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (25932/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Magee gegn Bretlandi dags. 6. apríl 1995 (24892/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Henry gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (20714/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Motta gegn Ítalíu dags. 6. apríl 1995 (23451/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rappaport gegn Frakklandi dags. 6. apríl 1995 (24142/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Greek Federation Of Customs Officers gegn Grikklandi dags. 6. apríl 1995 (24581/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rai, Allmond og "Negotiate Now" gegn Bretlandi dags. 6. apríl 1995 (25522/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Portugália S.A. o.fl. gegn le Portúgal dags. 7. apríl 1995 (20272/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.G.V.R. gegn Hollandi dags. 10. apríl 1995 (20060/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Giner gegn Ítalíu dags. 10. apríl 1995 (18138/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Zielinski, Pradal og Syndicat Departemental De Protection Sociale De La Moselle Cfdt gegn Frakklandi dags. 10. apríl 1995 (24846/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bernaldo Quirós Tacón og 492 Autres gegn l'Spáni dags. 10. apríl 1995 (25315/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Erdagöz gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 1995 (21891/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Guenat gegn Sviss dags. 10. apríl 1995 (24722/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sundermann gegn Þýskalandi dags. 11. apríl 1995 (20095/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Kyprianou gegn Kýpur dags. 11. apríl 1995 (21060/92)[HTML]

Ákvörðun MNE V.S. gegn Ítalíu dags. 11. apríl 1995 (20361/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G.A. og N.B. gegn Ítalíu dags. 11. apríl 1995 (22370/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Todescato gegn Ítalíu dags. 11. apríl 1995 (24307/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Polperio o.fl. gegn Ítalíu dags. 11. apríl 1995 (24794/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rossi gegn Ítalíu dags. 11. apríl 1995 (24820/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sacchi gegn Ítalíu dags. 11. apríl 1995 (25107/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Duchet o.fl. gegn Frakklandi dags. 11. apríl 1995 (25757/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Henra gegn Frakklandi dags. 11. apríl 1995 (25972/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Honore gegn Frakklandi dags. 11. apríl 1995 (26068/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kokoghlanian gegn Frakklandi dags. 11. apríl 1995 (26115/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pailot gegn Frakklandi dags. 11. apríl 1995 (26116/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Revemont gegn Frakklandi dags. 11. apríl 1995 (26200/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Zygadlo og Narog gegn San Marínó dags. 13. apríl 1995 (25425/94)[HTML]

Dómur MDE Prager og Oberschlick gegn Austurríki dags. 26. apríl 1995 (15974/90)[HTML]

Dómur MDE Fischer gegn Austurríki dags. 26. apríl 1995 (16922/90)[HTML]

Dómur MDE Piermont gegn Frakklandi dags. 27. apríl 1995 (15773/89 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Paccione gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1995 (16753/90)[HTML]

Dómur MDE Air Canada gegn Bretlandi dags. 5. maí 1995 (18465/91)[HTML]

Ákvörðun MNE N.B. gegn Ítalíu dags. 5. maí 1995 (21804/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Mechelen, Venerius og Pruijmboom gegn Hollandi dags. 15. maí 1995 (21363/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Önen gegn Tyrklandi dags. 15. maí 1995 (22876/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Aytekin gegn Tyrklandi dags. 15. maí 1995 (22880/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 15. maí 1995 (23179/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sahin gegn Tyrklandi dags. 15. maí 1995 (23181/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Çelik gegn Tyrklandi dags. 15. maí 1995 (23655/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ayder, Lalealp, Doman, Biçer og Ekmekçi gegn Tyrklandi dags. 15. maí 1995 (23656/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Çakici gegn Tyrklandi dags. 15. maí 1995 (23657/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bilgin gegn Tyrklandi dags. 15. maí 1995 (23819/94)[HTML]

Ákvörðun MNE H. M.A. og C.V., S.A. gegn l'Spáni dags. 15. maí 1995 (25399/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tejedor García gegn l'Spáni dags. 15. maí 1995 (25420/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Laçin gegn Tyrklandi dags. 15. maí 1995 (23654/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mecili gegn Frakklandi dags. 15. maí 1995 (23997/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Oberschlick gegn Austurríki dags. 16. maí 1995 (23727/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Oberschlick gegn Austurríki dags. 16. maí 1995 (23728/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Magnaghi gegn Ítalíu dags. 16. maí 1995 (15080/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Oberschlick gegn Austurríki dags. 16. maí 1995 (19255/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Björkelund gegn Svíþjóð dags. 17. maí 1995 (16511/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Nurioglu gegn Grikklandi dags. 17. maí 1995 (18545/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Korppoo gegn Finnlandi dags. 17. maí 1995 (19341/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Arslan gegn Austurríki dags. 17. maí 1995 (19744/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Stamatiades gegn Grikklandi dags. 17. maí 1995 (19937/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Hüttenmayer gegn Austurríki dags. 17. maí 1995 (21836/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Girardi gegn Austurríki dags. 17. maí 1995 (21985/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Borse gegn Noregi dags. 17. maí 1995 (22173/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.A., H.E. og L.W. gegn Svíþjóð dags. 17. maí 1995 (22317/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Müller gegn Sviss dags. 17. maí 1995 (22335/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.M. gegn Sviss dags. 17. maí 1995 (22441/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Skjoldager gegn Svíþjóð dags. 17. maí 1995 (22504/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Lundgren gegn Svíþjóð dags. 17. maí 1995 (22506/93)[HTML]

Ákvörðun MNE K.N. gegn Sviss dags. 17. maí 1995 (22814/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Hägele gegn Sviss dags. 17. maí 1995 (23014/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.L. gegn Austurríki dags. 17. maí 1995 (23019/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kosek gegn Austurríki dags. 17. maí 1995 (23193/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bereczki gegn Ungverjalandi dags. 17. maí 1995 (23317/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Issa-Churchill gegn Austurríki dags. 17. maí 1995 (23398/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tomaszkiewicz gegn Póllandi dags. 17. maí 1995 (23420/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dumancic gegn Austurríki dags. 17. maí 1995 (23672/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Yesilçinar og Gönen gegn Tyrklandi dags. 17. maí 1995 (23765/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Oviawe gegn Austurríki dags. 17. maí 1995 (23829/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Müller gegn Sviss dags. 17. maí 1995 (23855/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Müller gegn Sviss dags. 17. maí 1995 (24101/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Henzi gegn Sviss dags. 17. maí 1995 (24544/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Marhan gegn Sviss dags. 17. maí 1995 (25037/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kawka gegn Póllandi dags. 17. maí 1995 (25874/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Vasquez Martinez gegn Spáni dags. 17. maí 1995 (25916/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lelujka gegn Póllandi dags. 17. maí 1995 (26226/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Williamson gegn Bretlandi dags. 17. maí 1995 (27008/95)[HTML]

Ákvörðun MNE N.A. gegn Sviss dags. 17. maí 1995 (27020/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (17656/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Scotti gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (17991/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Moreschi gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (18300/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Calcaterra og De Pasquale gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (18668/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Costa gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (18921/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.V. gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (19432/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Jannitti gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (20412/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Prigent gegn Frakklandi dags. 17. maí 1995 (20469/92)[HTML]

Ákvörðun MNE P.I., P.S., Fotopoulos og Moschopoulou gegn Grikklandi dags. 17. maí 1995 (20728/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Gallenzi gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (20732/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Beghini gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (21065/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Antonangeli gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (21234/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Cook gegn le Portúgal dags. 17. maí 1995 (21429/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Mantovanelli gegn Frakklandi dags. 17. maí 1995 (21497/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Duclos gegn Frakklandi dags. 17. maí 1995 (21549/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Salerno gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (21567/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Nasponi gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (21612/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Boule gegn Frakklandi dags. 17. maí 1995 (21844/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H.P.F.G. gegn le Portúgal dags. 17. maí 1995 (22087/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Isasca Tavares Da Silva gegn le Portúgal dags. 17. maí 1995 (22297/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Darroman gegn Frakklandi dags. 17. maí 1995 (22480/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.V. gegn Frakklandi dags. 17. maí 1995 (23015/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Garcia Molero gegn l'Spáni dags. 17. maí 1995 (23279/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Poidimani gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (23310/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Romeo gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (23357/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Casarotti gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (23478/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mercadal gegn Frakklandi dags. 17. maí 1995 (24173/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ventura Mora Giraldes gegn le Portúgal dags. 17. maí 1995 (24187/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Weber gegn Sviss dags. 17. maí 1995 (24501/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Roberts gegn Frakklandi dags. 17. maí 1995 (24672/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mazza gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (24818/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Marcos Da Cunha gegn le Portúgal dags. 17. maí 1995 (24862/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ali gegn Sviss dags. 17. maí 1995 (24881/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Deronzier gegn Frakklandi dags. 17. maí 1995 (24917/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M.-C. B.J. gegn l'Spáni dags. 17. maí 1995 (25122/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Allay gegn Frakklandi dags. 17. maí 1995 (25426/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Roggero gegn Grikklandi dags. 17. maí 1995 (25503/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Castan Baeza gegn l'Spáni dags. 17. maí 1995 (25635/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cunrath gegn Frakklandi dags. 17. maí 1995 (25655/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Abidi gegn Frakklandi dags. 17. maí 1995 (25771/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sahraeean gegn Sviss dags. 17. maí 1995 (25902/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Partouche gegn Frakklandi dags. 17. maí 1995 (25906/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Paricio Ortiz gegn l'Spáni dags. 17. maí 1995 (25910/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sampedro Camean gegn l'Spáni dags. 17. maí 1995 (25949/94)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-J. B.G. og M.-J. G.M. gegn l'Spáni dags. 17. maí 1995 (25951/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hatziproios gegn Grikklandi dags. 17. maí 1995 (26078/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dalia gegn Frakklandi dags. 17. maí 1995 (26102/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pastoris gegn Ítalíu dags. 17. maí 1995 (26824/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Tora Tolmos gegn Spáni dags. 17. maí 1995 (23816/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ten Berge gegn Hollandi dags. 18. maí 1995 (20929/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Verbaant gegn Hollandi dags. 18. maí 1995 (21204/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Selvaratnam gegn Austurríki dags. 18. maí 1995 (21603/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Johnson gegn Bretlandi dags. 18. maí 1995 (22520/93)[HTML]

Ákvörðun MNE De Haan gegn Hollandi dags. 18. maí 1995 (22839/93)[HTML]

Ákvörðun MNE R.L. gegn Hollandi dags. 18. maí 1995 (22942/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Belangenvereniging Ex-Bestuursleden En Ex-Verenigingsraadsleden Van De Veronica Omroep Organisatie, C.T. Van Rossum, Van Den Hoek og Van Eik gegn Hollandi dags. 18. maí 1995 (23789/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Reeswijk gegn Hollandi dags. 18. maí 1995 (24384/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lamrabti gegn Hollandi dags. 18. maí 1995 (24968/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kandel gegn Hollandi dags. 18. maí 1995 (25513/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Peurteners gegn Hollandi dags. 18. maí 1995 (25673/94)[HTML]

Ákvörðun MNE B.P. gegn Ítalíu dags. 18. maí 1995 (20853/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Bonhomme, Ghiozzi og Wacisek gegn Frakklandi dags. 18. maí 1995 (21467/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.F. gegn Frakklandi dags. 18. maí 1995 (21852/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Thiboult gegn Frakklandi dags. 18. maí 1995 (21855/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Erbs gegn Frakklandi dags. 18. maí 1995 (23313/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lagarde gegn Frakklandi dags. 18. maí 1995 (23553/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Loyen gegn Frakklandi dags. 18. maí 1995 (24014/94)[HTML]

Ákvörðun MNE D.P. gegn Frakklandi dags. 18. maí 1995 (24109/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Baretta gegn Frakklandi dags. 18. maí 1995 (24262/94)[HTML]

Ákvörðun MNE El Hechi gegn Frakklandi dags. 18. maí 1995 (24272/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Do.M. og De.M. gegn Frakklandi dags. 18. maí 1995 (24434/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bourven gegn Frakklandi dags. 18. maí 1995 (24623/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Badibenghy-Mwipata gegn Belgíu dags. 18. maí 1995 (25152/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Zeyen gegn Belgíu dags. 18. maí 1995 (25174/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Guerini gegn Frakklandi dags. 18. maí 1995 (25544/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mazur gegn Sviss dags. 18. maí 1995 (26092/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Marsou gegn Belgíu dags. 18. maí 1995 (26234/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.B. gegn Frakklandi dags. 19. maí 1995 (18578/91)[HTML]

Ákvörðun MNE M.S. gegn Svíþjóð dags. 22. maí 1995 (20837/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ilhan gegn Tyrklandi dags. 22. maí 1995 (22277/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Heudens gegn Belgíu dags. 22. maí 1995 (24630/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bahaddar gegn Hollandi dags. 22. maí 1995 (25894/94)[HTML]

Ákvörðun MNE R.H. og M.E. gegn Svíþjóð dags. 22. maí 1995 (26485/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kafkasli gegn Tyrklandi dags. 22. maí 1995 (21106/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Kakavand gegn Tyrklandi dags. 22. maí 1995 (24005/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Andersson gegn Svíþjóð dags. 22. maí 1995 (20022/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Isiltan gegn Tyrklandi dags. 22. maí 1995 (20948/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Kurt gegn Tyrklandi dags. 22. maí 1995 (24276/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Nicolaou, Papaleontiou, Savvides og Louca gegn Tyrklandi dags. 23. maí 1995 (16262/90 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Ayala gegn le Portúgal dags. 23. maí 1995 (23663/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Philis gegn Grikklandi dags. 24. maí 1995 (19773/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Marquet gegn Frakklandi dags. 24. maí 1995 (26266/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sönger gegn Sviss dags. 24. maí 1995 (27139/95)[HTML]

Dómur MDE Marlhens gegn Frakklandi dags. 24. maí 1995 (22862/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Maccarone gegn Ítalíu dags. 24. maí 1995 (20175/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Nicoletti gegn Ítalíu dags. 24. maí 1995 (21438/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Faut gegn Belgíu dags. 24. maí 1995 (21964/93)[HTML]

Ákvörðun MNE T.-S.I. gegn Ítalíu dags. 24. maí 1995 (23566/94)[HTML]

Ákvörðun MNE G.L. gegn Ítalíu dags. 24. maí 1995 (24315/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ferrari gegn Ítalíu dags. 24. maí 1995 (25220/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Luzzi gegn Ítalíu dags. 24. maí 1995 (25244/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Marquet gegn Frakklandi dags. 24. maí 1995 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Laurent gegn Frakklandi dags. 24. maí 1995 (26295/95)[HTML]

Ákvörðun MNE S.L. gegn Frakklandi dags. 24. maí 1995 (26365/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Leterme gegn Frakklandi dags. 24. maí 1995 (26387/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fraisse gegn Frakklandi dags. 24. maí 1995 (26512/95)[HTML]

Ákvörðun MNE K.S. gegn Finnlandi dags. 24. maí 1995 (21228/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn Portúgal dags. 25. maí 1995 (21775/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Sakik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. maí 1995 (23878/94 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kefalas o.fl. gegn Grikklandi dags. 8. júní 1995 (14726/89)[HTML]

Dómur MDE Jamil gegn Frakklandi dags. 8. júní 1995 (15917/89)[HTML]

Dómur MDE Mansur gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1995 (16026/90)[HTML]

Dómur MDE Yağci og Sargin gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1995 (16419/90 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE M.P. gegn Þýskalandi dags. 26. júní 1995 (20950/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.F. gegn Austurríki dags. 26. júní 1995 (22646/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.G. og N.G. gegn Frakklandi dags. 26. júní 1995 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Raif gegn Grikklandi dags. 26. júní 1995 (21782/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Volkert gegn Austurríki dags. 27. júní 1995 (21024/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ahmad o.fl. gegn Þýskalandi dags. 27. júní 1995 (24131/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A. B. A. gegn Þýskalandi dags. 27. júní 1995 (26556/95)[HTML]

Ákvörðun MNE W.S. gegn Sviss dags. 28. júní 1995 (20231/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE A.T. gegn Bretlandi dags. 28. júní 1995 (20448/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Birnleitner gegn Austurríki dags. 28. júní 1995 (20619/92)[HTML]

Ákvörðun MNE L.J. gegn Finnlandi dags. 28. júní 1995 (21221/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Revesz gegn Ungverjalandi dags. 28. júní 1995 (22049/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Müller gegn Austurríki dags. 28. júní 1995 (22463/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Von Arx-Derungs gegn Sviss dags. 28. júní 1995 (23269/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kühberger gegn Austurríki dags. 28. júní 1995 (23464/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M.L. gegn the Bretlandi dags. 28. júní 1995 (23546/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gioffre gegn Ítalíu dags. 28. júní 1995 (23568/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Koller gegn Austurríki dags. 28. júní 1995 (23772/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Loretz gegn Sviss dags. 28. júní 1995 (23777/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Reitmayr gegn Austurríki dags. 28. júní 1995 (23866/94)[HTML]

Ákvörðun MNE I. S.-B. gegn the Bretlandi dags. 28. júní 1995 (23975/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Brügger gegn Sviss dags. 28. júní 1995 (24372/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Grech gegn Möltu dags. 28. júní 1995 (24492/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Judmaier gegn Austurríki dags. 28. júní 1995 (24659/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Jankovic gegn Austurríki dags. 28. júní 1995 (25777/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sim og Ungson gegn Finnlandi dags. 28. júní 1995 (25946/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Pfeuffer gegn Þýskalandi dags. 28. júní 1995 (26704/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Doymus gegn Sviss dags. 28. júní 1995 (27269/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Timocin gegn Sviss dags. 28. júní 1995 (27275/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Parker gegn the Bretlandi dags. 28. júní 1995 (27286/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mori Puddu gegn Ítalíu dags. 28. júní 1995 (17814/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Manzoni gegn Ítalíu dags. 28. júní 1995 (19218/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Pahor gegn Ítalíu dags. 28. júní 1995 (19927/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Lardelli gegn Sviss dags. 28. júní 1995 (21308/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Eiler gegn Sviss dags. 28. júní 1995 (21355/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Low gegn Sviss dags. 28. júní 1995 (21440/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bonnet gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (21502/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Marty gegn Sviss dags. 28. júní 1995 (21598/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Tangorre gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (21798/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Martimort gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (22151/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Conseil gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (22580/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Daud gegn le Portúgal dags. 28. júní 1995 (22600/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Rizzo Pina gegn Ítalíu dags. 28. júní 1995 (22705/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Caruso gegn Ítalíu dags. 28. júní 1995 (22706/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.S. gegn Ítalíu dags. 28. júní 1995 (22717/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Puzzuoli gegn Ítalíu dags. 28. júní 1995 (22866/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Valentijn gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (22987/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Massey gegn Sviss dags. 28. júní 1995 (23109/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Osuna Sanchez gegn l'Spáni dags. 28. júní 1995 (24366/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rossignol gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (24478/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dudognon gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (24509/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Druelle gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (24552/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Coser gegn Ítalíu dags. 28. júní 1995 (24854/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Robai gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (24927/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Y. M. gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (24948/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hamchaoui gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (25102/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Graveriou gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (25355/94)[HTML]

Ákvörðun MNE C.A. gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (25371/94)[HTML]

Ákvörðun MNE B.J. gegn l'Spáni dags. 28. júní 1995 (25378/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Baptista Correia og Gomes Dos Santos gegn le Portúgal dags. 28. júní 1995 (25380/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sousa Martins og 5 Autres gegn le Portúgal dags. 28. júní 1995 (25381/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sousa Martins og 4 Autres gegn le Portúgal dags. 28. júní 1995 (25382/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lampronti gegn Ítalíu dags. 28. júní 1995 (25449/94)[HTML]

Ákvörðun MNE El Bejjati gegn Belgíu dags. 28. júní 1995 (25713/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Herrero Castro og 13 Autres gegn l'Spáni dags. 28. júní 1995 (25912/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Aeang - Associação Dos Espoliados De Angola og 793 Autres gegn le Portúgal dags. 28. júní 1995 (25934/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Choukri gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (26163/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Deheurle gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (26232/95)[HTML]

Ákvörðun MNE X gegn Frakklandi dags. 28. júní 1995 (27405/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Stylianaki gegn Grikklandi dags. 28. júní 1995 (23964/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Zakowski gegn Grikklandi dags. 28. júní 1995 (26642/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Koussios gegn Grikklandi dags. 28. júní 1995 (27134/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Matejka gegn Slóvakíu dags. 28. júní 1995 (24157/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gasparetz gegn Slóvakíu dags. 28. júní 1995 (24506/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Zihlmann gegn Sviss dags. 28. júní 1995 (21861/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Stoitchkov og Shindarov gegn Búlgaríu dags. 28. júní 1995 (24571/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Huggett gegn the Bretlandi dags. 28. júní 1995 (24744/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Consejo General De Colegios Oficiales De Economistas De Espana gegn Spáni dags. 28. júní 1995 (26114/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Pierre-Bloch gegn Frakklandi dags. 30. júní 1995 (24194/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lang gegn Frakklandi dags. 30. júní 1995 (23943/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Estrosi gegn Frakklandi dags. 30. júní 1995 (24359/94)[HTML]

Dómur MDE Hentrich gegn Frakklandi (50. gr.) dags. 3. júlí 1995 (13616/88)[HTML]

Ákvörðun MNE H.J.B. gegn Hollandi dags. 4. júlí 1995 (22046/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Buzunis gegn Grikklandi dags. 4. júlí 1995 (22997/93)[HTML]

Ákvörðun MNE S.D.R. gegn Hollandi dags. 4. júlí 1995 (23699/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Soest gegn Hollandi dags. 4. júlí 1995 (23737/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Burlind gegn Svíþjóð dags. 4. júlí 1995 (24721/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kas Ibrahim og Parsom gegn Svíþjóð dags. 4. júlí 1995 (25387/94)[HTML]

Ákvörðun MNE E. S. gegn Finnlandi dags. 4. júlí 1995 (26157/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Domenichini gegn Ítalíu dags. 4. júlí 1995 (15943/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Zaffarana gegn Ítalíu dags. 4. júlí 1995 (17765/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Guerra Baptista gegn le Portúgal dags. 4. júlí 1995 (22664/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Clog gegn Frakklandi dags. 4. júlí 1995 (23575/94)[HTML]

Ákvörðun MNE G.N. gegn Frakklandi dags. 4. júlí 1995 (25448/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Demir gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 1995 (21990/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H.Ö. gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 1995 (22478/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Syndicat Sosyal-Is og Kodas gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 1995 (22726/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Mahruki gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 1995 (22728/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Dimas gegn Grikklandi dags. 4. júlí 1995 (26646/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Klerks gegn Hollandi dags. 4. júlí 1995 (25212/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.P. gegn Austurríki dags. 5. júlí 1995 (20458/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Sárkozi gegn Ungverjalandi dags. 5. júlí 1995 (21967/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Nohejl gegn Tékklandi dags. 5. júlí 1995 (23889/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Malige gegn Frakklandi dags. 5. júlí 1995 (26135/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Andronicou og Constantinou gegn Kýpur dags. 5. júlí 1995 (25052/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Guerra o.fl. gegn Ítalíu dags. 6. júlí 1995 (14967/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Sawicki gegn Póllandi dags. 6. júlí 1995 (25085/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Jastrzebski gegn Póllandi dags. 6. júlí 1995 (25669/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mezher gegn Svíþjóð dags. 6. júlí 1995 (25849/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dragicevic gegn Svíþjóð dags. 6. júlí 1995 (27383/95)[HTML]

Ákvörðun MNE F.L. gegn Frakklandi dags. 6. júlí 1995 (21884/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bove gegn Frakklandi dags. 6. júlí 1995 (22027/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.C. gegn Frakklandi dags. 6. júlí 1995 (23769/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gallo gegn Ítalíu dags. 6. júlí 1995 (25575/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Stracuzzi gegn Ítalíu dags. 6. júlí 1995 (25583/94)[HTML]

Ákvörðun MNE G.L.C. gegn Ítalíu dags. 6. júlí 1995 (25584/94)[HTML]

Ákvörðun MNE D.V. gegn Ítalíu dags. 6. júlí 1995 (25832/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mahaut gegn Frakklandi dags. 6. júlí 1995 (23326/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Azzouza gegn Belgíu dags. 6. júlí 1995 (27276/95)[HTML]

Dómur MDE Morganti gegn Frakklandi dags. 13. júlí 1995 (17831/91)[HTML]

Dómur MDE Kampanis gegn Grikklandi dags. 13. júlí 1995 (17977/91)[HTML]

Dómur MDE Tolstoy Miloslavsky gegn Bretlandi dags. 13. júlí 1995 (18139/91)[HTML]

Dómur MDE Van Der Tang gegn Spáni dags. 13. júlí 1995 (19382/92)[HTML]

Dómur MDE Nasri gegn Frakklandi dags. 13. júlí 1995 (19465/92)[HTML]

Dómur MDE Kerojärvi gegn Finnlandi dags. 19. júlí 1995 (17506/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Tsirlis gegn Grikklandi dags. 4. september 1995 (19233/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Kouloumpas gegn Grikklandi dags. 4. september 1995 (19234/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Sheffield gegn Bretlandi dags. 4. september 1995 (22985/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Horsham gegn Bretlandi dags. 4. september 1995 (23390/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Grigoriades gegn Grikklandi dags. 4. september 1995 (24348/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Aktas gegn Tyrklandi dags. 4. september 1995 (24351/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Association "Regele Mihai" gegn Rúmeníu dags. 4. september 1995 (26916/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.H. gegn Sviss dags. 4. september 1995 (26959/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Raidl gegn Austurríki dags. 4. september 1995 (25342/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bachmann, Hofreiter og Gulyn gegn Austurríki dags. 6. september 1995 (19315/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Stolz gegn Austurríki dags. 6. september 1995 (19343/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Lipthay gegn Austurríki dags. 6. september 1995 (19957/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ellies gegn Þýskalandi dags. 6. september 1995 (20335/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Nelles gegn Þýskalandi dags. 6. september 1995 (20695/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Arteaga-Sierra gegn Þýskalandi dags. 6. september 1995 (21365/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kocak gegn Austurríki dags. 6. september 1995 (21510/93)[HTML]

Ákvörðun MNE K.L. gegn Finnlandi dags. 6. september 1995 (21581/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Haslhofer gegn Austurríki dags. 6. september 1995 (21611/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kempers gegn Austurríki dags. 6. september 1995 (21842/93)[HTML]

Ákvörðun MNE U.R. Ag gegn Sviss dags. 6. september 1995 (22201/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Lang-Lüssi gegn Sviss dags. 6. september 1995 (22206/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Palermiti gegn Ítalíu dags. 6. september 1995 (22421/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Satir gegn Austurríki dags. 6. september 1995 (22542/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.G. gegn Sviss dags. 6. september 1995 (23149/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Putz gegn Austurríki dags. 6. september 1995 (23189/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Stadler gegn Austurríki dags. 6. september 1995 (23194/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sacramati gegn Ítalíu dags. 6. september 1995 (23369/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hotel Casino Aregua Parana Ag gegn Austurríki dags. 6. september 1995 (23458/94)[HTML]

Ákvörðun MNE L.N. gegn Þýskalandi dags. 6. september 1995 (23505/94)[HTML]

Ákvörðun MNE G.F. gegn Austurríki dags. 6. september 1995 (23671/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Simonian gegn Þýskalandi dags. 6. september 1995 (24274/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Musial gegn Póllandi dags. 6. september 1995 (24557/94)[HTML]

Ákvörðun MNE R.S. gegn Bretlandi dags. 6. september 1995 (24604/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Trieflinger gegn Þýskalandi dags. 6. september 1995 (25063/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Putz gegn Austurríki dags. 6. september 1995 (25383/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Advic gegn Bretlandi dags. 6. september 1995 (25525/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Trzaska gegn Póllandi dags. 6. september 1995 (25792/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tews gegn Austurríki dags. 6. september 1995 (26941/95)[HTML]

Ákvörðun MNE S.V. gegn Sviss dags. 6. september 1995 (27406/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M.H., M., M., M., S. og I.K. gegn Sviss dags. 6. september 1995 (27683/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lechesne gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (20264/92)[HTML]

Ákvörðun MNE I.O. gegn Sviss dags. 6. september 1995 (21529/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.Z. gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (21668/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.Z. gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (21669/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Adega Cooperativa Do Bombarral gegn le Portúgal dags. 6. september 1995 (22085/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Fogeiro Pereira gegn le Portúgal dags. 6. september 1995 (22175/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-P. P. gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (22239/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Lestienne gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (22331/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Extrema-Douro gegn le Portúgal dags. 6. september 1995 (22540/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Veriter gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (22579/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Polónio gegn le Portúgal dags. 6. september 1995 (22679/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Paletaco - Paletes E Tacos Mondego, Lda gegn le Portúgal dags. 6. september 1995 (22915/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Garcia Faria gegn le Portúgal dags. 6. september 1995 (22916/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Laplace gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (23036/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Duclos gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (23107/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Milioni Guerriero og Mansueti gegn Ítalíu dags. 6. september 1995 (23306/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sakellaropoulos gegn Grikklandi dags. 6. september 1995 (23436/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Elbialy gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (23438/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cooperativa "La Laurentina" gegn Ítalíu dags. 6. september 1995 (23529/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Touihri gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (24245/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bentz Mohamed Ben Abdeslam Lechkar El Boufrahia og 13 Autres gegn l'Spáni dags. 6. september 1995 (24363/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mamalis gegn Grikklandi dags. 6. september 1995 (24470/94)[HTML]

Ákvörðun MNE V.N. D.S. gegn Ítalíu dags. 6. september 1995 (24543/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Negroni gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (24546/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Krafft gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (24553/94)[HTML]

Ákvörðun MNE C.M.C. gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (24915/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sari gegn Sviss dags. 6. september 1995 (24930/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Scalfari gegn Ítalíu dags. 6. september 1995 (25007/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Riva gegn Ítalíu dags. 6. september 1995 (25223/94)[HTML]

Ákvörðun MNE V.P. gegn Ítalíu dags. 6. september 1995 (25293/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Campion gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (25547/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Scriva gegn Sviss dags. 6. september 1995 (25628/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Nuno Guerreiro Lopes gegn le Portúgal dags. 6. september 1995 (25678/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Czerniawski gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (25920/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tronchet og Pertuiset gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (25929/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Jahier gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (26117/95)[HTML]

Ákvörðun MNE J.P. gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (26215/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Redondo Diestro gegn l'Spáni dags. 6. september 1995 (26224/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Escalada Fernandez og Blazquez Solis gegn l'Spáni dags. 6. september 1995 (26263/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Moncomble gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (26368/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Goilon og Albert Goilon gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (26369/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Frei gegn l'Spáni dags. 6. september 1995 (26456/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Matencio gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (26477/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Elvira Mendoza gegn l'Spáni dags. 6. september 1995 (26533/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Benkhelouf gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (26587/95)[HTML]

Ákvörðun MNE El Yakouti gegn Frakklandi dags. 6. september 1995 (26678/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hartman gegn Tékklandi dags. 6. september 1995 (25789/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Seidlová gegn Slóvakíu dags. 6. september 1995 (25461/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sulko gegn Slóvakíu dags. 6. september 1995 (26962/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Delouvy o.fl. gegn San Marínó dags. 6. september 1995 (24653/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Waldberg gegn Tyrklandi dags. 6. september 1995 (22909/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Verein Gemeinsam Lernen gegn Austurríki dags. 6. september 1995 (23419/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Reiss gegn Austurríki dags. 6. september 1995 (23953/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gibas gegn Póllandi dags. 6. september 1995 (24559/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Remer gegn Þýskalandi dags. 6. september 1995 (25096/94)[HTML]

Ákvörðun MNE J.S. o.fl. gegn Hollandi dags. 7. september 1995 (14561/89 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Paulsen-Medalen o.fl. gegn Svíþjóð dags. 7. september 1995 (16817/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Gustafsson gegn Svíþjóð dags. 7. september 1995 (21370/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gradin gegn Svíþjóð dags. 7. september 1995 (22759/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Olsson gegn Svíþjóð dags. 7. september 1995 (22977/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Iskandarani gegn Svíþjóð dags. 7. september 1995 (23222/94)[HTML]

Ákvörðun MNE S.N.C. Molin Insaat gegn Tyrklandi dags. 7. september 1995 (23762/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Erdogan gegn Tyrklandi dags. 7. september 1995 (25160/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Altun gegn Tyrklandi dags. 11. september 1995 (24561/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Popescu og Cucu gegn Frakklandi dags. 11. september 1995 (28152/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Timke gegn Þýskalandi dags. 11. september 1995 (27311/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ahmed o.fl. gegn Bretlandi dags. 12. september 1995 (22954/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Mayr gegn Austurríki dags. 13. september 1995 (22097/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Zogjani gegn Finnlandi dags. 13. september 1995 (25411/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mleczko gegn Póllandi dags. 13. september 1995 (26173/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Weber og 12 Autres gegn Sviss dags. 13. september 1995 (21115/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Demirtepe gegn Frakklandi dags. 13. september 1995 (23492/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ravatel gegn Frakklandi dags. 13. september 1995 (24006/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Zakarian gegn Frakklandi dags. 13. september 1995 (24592/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Brunier gegn Frakklandi dags. 13. september 1995 (25100/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Villaron gegn Frakklandi dags. 13. september 1995 (25773/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Gaspare gegn Ítalíu dags. 13. september 1995 (26007/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Franceschi gegn Ítalíu dags. 13. september 1995 (26022/94)[HTML]

Ákvörðun MNE R.M. gegn Ítalíu dags. 13. september 1995 (26045/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mizzi gegn Frakklandi dags. 13. september 1995 (26074/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rosu gegn Rúmeníu dags. 13. september 1995 (27054/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Garofalo gegn Frakklandi dags. 13. september 1995 (27315/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Richard gegn Frakklandi dags. 13. september 1995 (27316/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gautier gegn Frakklandi dags. 13. september 1995 (27317/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Puskullu gegn Frakklandi dags. 13. september 1995 (27687/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Manoutcheri og S.K.G. gegn Frakklandi dags. 13. september 1995 (23363/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Akbas gegn Þýskalandi dags. 14. september 1995 (25168/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bhuyian gegn Svíþjóð dags. 14. september 1995 (26516/95)[HTML]

Ákvörðun MNE D.B. gegn Svíþjóð dags. 14. september 1995 (26969/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Velita Flores gegn Svíþjóð dags. 14. september 1995 (28392/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Shaud Walli Ullah gegn Frakklandi dags. 14. september 1995 (25844/94)[HTML]

Ákvörðun MNE R.A.M. gegn Frakklandi dags. 14. september 1995 (25888/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Boumail gegn Frakklandi dags. 14. september 1995 (26243/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lwanga og Sempungo gegn Svíþjóð dags. 14. september 1995 (27249/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Usta gegn Tyrklandi dags. 15. september 1995 (20705/92)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Vogt gegn Þýskalandi dags. 26. september 1995 (17851/91)[HTML]

Dómur MDE Diennet gegn Frakklandi dags. 26. september 1995 (18160/91)[HTML]

Dómur MDE G. gegn Frakklandi dags. 27. september 1995 (15312/89)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Mccann o.fl. gegn Bretlandi dags. 27. september 1995 (18984/91)[HTML]

Dómur MDE Spadea og Scalabrino gegn Ítalíu dags. 28. september 1995 (12868/87)[HTML]

Dómur MDE Procola gegn Lúxemborg dags. 28. september 1995 (14570/89)[HTML]

Dómur MDE Masson og Van Zon gegn Hollandi dags. 28. september 1995 (15346/89 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Scollo gegn Ítalíu dags. 28. september 1995 (19133/91)[HTML]

Ákvörðun MNE W.G.P.V. gegn Hollandi dags. 11. október 1995 (21202/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Allan Jacobsson gegn Svíþjóð dags. 16. október 1995 (16970/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A.P., M.P. og T.P. gegn Sviss dags. 16. október 1995 (19958/92)[HTML]

Ákvörðun MNE E.L., R.L. og J.O.-L. gegn Sviss dags. 16. október 1995 (20919/92)[HTML]

Ákvörðun MNE J.J. gegn Hollandi dags. 16. október 1995 (21351/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Jankowski, U.S. W. gegn Póllandi dags. 16. október 1995 (23935/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Askar gegn the Bretlandi dags. 16. október 1995 (26373/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Onyegbule gegn Austurríki dags. 16. október 1995 (26609/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Dirlik gegn Tyrklandi dags. 16. október 1995 (26974/95)[HTML]

Ákvörðun MNE P.L. gegn Frakklandi dags. 16. október 1995 (21503/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Pentidis, Katharios og Stagopoulos gegn Grikklandi dags. 16. október 1995 (23238/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Efstratiou gegn Grikklandi dags. 16. október 1995 (24095/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Karasu gegn Grikklandi dags. 16. október 1995 (20238/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Tuksavul gegn Tyrklandi dags. 16. október 1995 (21107/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Sun gegn Tyrklandi dags. 16. október 1995 (21108/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Incal gegn Tyrklandi dags. 16. október 1995 (22678/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.C.R.E.P. gegn Portúgal dags. 16. október 1995 (23892/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Peutl gegn Austurríki dags. 18. október 1995 (17971/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Radio Abc gegn Austurríki dags. 18. október 1995 (19736/92)[HTML]

Ákvörðun MNE R.M.D. gegn Sviss dags. 18. október 1995 (19800/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Savoia gegn Ítalíu dags. 18. október 1995 (20358/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G.F. gegn Sviss dags. 18. október 1995 (20571/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gerrard gegn Bretlandi dags. 18. október 1995 (21451/93)[HTML]

Ákvörðun MNE R. H. gegn Þýskalandi dags. 18. október 1995 (21634/93)[HTML]

Ákvörðun MNE T.M. gegn Bretlandi dags. 18. október 1995 (21848/93)[HTML]

Ákvörðun MNE D. S. gegn Finnlandi dags. 18. október 1995 (22030/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M., A.N. og T.F. gegn Austurríki dags. 18. október 1995 (22034/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Balmer-Schafroth og Nine Others gegn Sviss dags. 18. október 1995 (22110/93)[HTML]

Ákvörðun MNE I.T.L.H. gegn Finnlandi dags. 18. október 1995 (22183/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Jüngling o.fl. gegn Þýskalandi dags. 18. október 1995 (22353/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bammer gegn Austurríki dags. 18. október 1995 (22363/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Jacq gegn Finnlandi dags. 18. október 1995 (22470/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Örjestam gegn Svíþjóð dags. 18. október 1995 (22587/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Försti gegn Finnlandi dags. 18. október 1995 (22588/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Vanhatalo gegn Finnlandi dags. 18. október 1995 (22692/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Esposito gegn Ítalíu dags. 18. október 1995 (23572/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kleinbichler gegn Austurríki dags. 18. október 1995 (23806/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Jackiewicz gegn Póllandi dags. 18. október 1995 (23980/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Demel gegn Austurríki dags. 18. október 1995 (24208/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Keto-Tokoi o.fl. gegn Finnlandi dags. 18. október 1995 (24579/94)[HTML]

Ákvörðun MNE E.D. gegn Írlandi dags. 18. október 1995 (25054/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Proszak gegn Póllandi dags. 18. október 1995 (25086/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Speer gegn Þýskalandi dags. 18. október 1995 (25117/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Meister gegn Þýskalandi dags. 18. október 1995 (25157/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Scharpf gegn Þýskalandi dags. 18. október 1995 (25274/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Klamecki gegn Póllandi dags. 18. október 1995 (25415/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Buchinger gegn Austurríki dags. 18. október 1995 (25484/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tarantino gegn Þýskalandi dags. 18. október 1995 (25493/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Putz gegn Austurríki dags. 18. október 1995 (25494/94)[HTML]

Ákvörðun MNE E. A. gegn the Bretlandi dags. 18. október 1995 (25649/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Borg gegn Möltu dags. 18. október 1995 (25679/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Szczepanski gegn Póllandi dags. 18. október 1995 (25695/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ali gegn the Bretlandi dags. 18. október 1995 (25936/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Schrepffer gegn Þýskalandi dags. 18. október 1995 (25993/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Wielgosz gegn Póllandi dags. 18. október 1995 (26169/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Öztürk gegn Austurríki dags. 18. október 1995 (26400/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Blum og Jacobi gegn Austurríki dags. 18. október 1995 (26527/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ochensberger gegn Austurríki dags. 18. október 1995 (27047/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Köz gegn Austurríki dags. 18. október 1995 (27525/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Intrieri gegn Ítalíu dags. 18. október 1995 (16609/90)[HTML]

Ákvörðun MNE W.S. gegn Sviss dags. 18. október 1995 (19409/92)[HTML]

Ákvörðun MNE F.S. og E. D.G. gegn Ítalíu dags. 18. október 1995 (19824/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Mazzelli gegn Ítalíu dags. 18. október 1995 (20730/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Arichetta gegn Ítalíu dags. 18. október 1995 (20854/92)[HTML]

Ákvörðun MNE De Brabandere o.fl. gegn Belgíu dags. 18. október 1995 (21010/92)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-M.R. gegn Austurríki dags. 18. október 1995 (21371/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Rossi gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (21533/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kemmache gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (22513/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bernard gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (22885/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Figoli gegn Ítalíu dags. 18. október 1995 (22905/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Fournier gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (23070/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Fretes gegn le Portúgal dags. 18. október 1995 (23206/94)[HTML]

Ákvörðun MNE C. F. gegn Sviss dags. 18. október 1995 (23208/94)[HTML]

Ákvörðun MNE F.D. gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (23262/94)[HTML]

Ákvörðun MNE P.S. gegn v. Finnlandi dags. 18. október 1995 (23378/94)[HTML]

Ákvörðun MNE G.K. gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (23435/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.C. gegn Ítalíu dags. 18. október 1995 (23588/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Vieira Pimenta gegn le Portúgal dags. 18. október 1995 (24097/94)[HTML]

Ákvörðun MNE T.F. gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (24233/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Harrab gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (24651/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hayat gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (24736/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ballestra gegn Ítalíu dags. 18. október 1995 (24920/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mehemi gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (25017/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Pelet gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (25075/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Nayir gegn l'Spáni dags. 18. október 1995 (25162/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Zehar gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (25408/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Spera gegn Ítalíu dags. 18. október 1995 (25450/94)[HTML]

Ákvörðun MNE B.J. gegn l'Spáni dags. 18. október 1995 (25697/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gippa gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (25819/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mora Do Vale gegn le Portúgal dags. 18. október 1995 (25914/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Raimondo gegn Ítalíu dags. 18. október 1995 (26032/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mezzasalma gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (26196/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Gregorio og Recchia gegn Ítalíu dags. 18. október 1995 (27170/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Corbetta gegn Ítalíu dags. 18. október 1995 (27190/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Souare gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (27271/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Libreros Gonzales og Beltran gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (27283/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Andre gegn Frakklandi dags. 18. október 1995 (27759/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Peluso gegn Ítalíu dags. 18. október 1995 (27770/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bertrand gegn Lúxemborg dags. 18. október 1995 (23731/94)[HTML]

Ákvörðun MNE J.R. gegn Þýskalandi dags. 18. október 1995 (22651/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Tugar gegn Ítalíu dags. 18. október 1995 (22869/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kremzow gegn Austurríki dags. 18. október 1995 (23888/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Haider gegn Austurríki dags. 18. október 1995 (25060/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Honsik gegn Austurríki dags. 18. október 1995 (25062/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Damm gegn Danmörku dags. 19. október 1995 (22230/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Berglund o.fl. gegn Svíþjóð dags. 19. október 1995 (24191/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dahlström og Håkansson gegn Svíþjóð dags. 19. október 1995 (24866/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kremers gegn Hollandi dags. 19. október 1995 (25205/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hols gegn Hollandi dags. 19. október 1995 (25206/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kremers gegn Hollandi dags. 19. október 1995 (25207/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kremers gegn Hollandi dags. 19. október 1995 (25208/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Roestenburg gegn Hollandi dags. 19. október 1995 (25706/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lauko gegn Slóvakíu dags. 19. október 1995 (26138/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Dushi gegn Svíþjóð dags. 19. október 1995 (26305/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kremers gegn Hollandi dags. 19. október 1995 (26596/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Tunc og Family gegn Svíþjóð dags. 19. október 1995 (27442/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bolouri gegn Svíþjóð dags. 19. október 1995 (28268/95)[HTML]

Ákvörðun MNE P.S. gegn Frakklandi dags. 19. október 1995 (20225/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Peltier og Torres gegn Frakklandi dags. 19. október 1995 (22008/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Simonnet gegn Frakklandi dags. 19. október 1995 (23037/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.B. gegn Frakklandi dags. 19. október 1995 (24275/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Eyoum-Priso gegn Frakklandi dags. 19. október 1995 (24352/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Constructions Mecaniques De Normandie gegn Frakklandi dags. 19. október 1995 (25241/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Missotten gegn Belgíu dags. 19. október 1995 (25552/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Le Calvez gegn Frakklandi dags. 19. október 1995 (25554/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Capdeville gegn Frakklandi dags. 19. október 1995 (25615/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Boudou gegn Frakklandi dags. 19. október 1995 (26216/95)[HTML]

Ákvörðun MNE L.A. gegn Frakklandi dags. 19. október 1995 (26572/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lammari gegn Frakklandi dags. 19. október 1995 (26594/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kalibi gegn Frakklandi dags. 19. október 1995 (26714/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Babánková gegn Tékklandi dags. 19. október 1995 (25893/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Beke gegn Slóvakíu dags. 19. október 1995 (24505/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ersöz, Çetin, Kaya og Ülkem Basin Ve Yayincilik Sanayi Ticaret Ltd gegn Tyrklandi dags. 20. október 1995 (23144/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Szücs gegn Austurríki dags. 23. október 1995 (20602/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Werner gegn Austurríki dags. 23. október 1995 (21835/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Sorabjee gegn the Bretlandi dags. 23. október 1995 (23938/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Jaramillo gegn the Bretlandi dags. 23. október 1995 (24865/94)[HTML]

Dómur MDE Schmautzer gegn Austurríki dags. 23. október 1995 (15523/89)[HTML]

Dómur MDE Umlauft gegn Austurríki dags. 23. október 1995 (15527/89)[HTML]

Dómur MDE Gradinger gegn Austurríki dags. 23. október 1995 (15963/90)[HTML]

Dómur MDE Pramstaller gegn Austurríki dags. 23. október 1995 (16713/90)[HTML]

Dómur MDE Palaoro gegn Austurríki dags. 23. október 1995 (16718/90)[HTML]

Dómur MDE Pfarrmeier gegn Austurríki dags. 23. október 1995 (16841/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Usta gegn Tyrklandi dags. 23. október 1995 (20705/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Garyfallou A.E.B.E. gegn Grikklandi dags. 24. október 1995 (18996/91)[HTML]

Ákvörðun MNE D. F. gegn Bretlandi dags. 24. október 1995 (22401/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gmeiner gegn Austurríki dags. 24. október 1995 (23394/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.S. gegn Tyrklandi dags. 24. október 1995 (24124/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M.H. o.fl. gegn Frakklandi dags. 24. október 1995 (26201/95)[HTML]

Dómur MDE Agrotexim o.fl. gegn Grikklandi dags. 24. október 1995 (14807/89)[HTML]

Dómur MDE Iribarne Pérez gegn Frakklandi dags. 24. október 1995 (16462/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Democles gegn Frakklandi dags. 24. október 1995 (20982/92)[HTML]

Ákvörðun MNE J.L. N. gegn Frakklandi dags. 24. október 1995 (22641/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Boumalala gegn Frakklandi dags. 24. október 1995 (23071/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Tarighi Wageh Dashti gegn Grikklandi dags. 24. október 1995 (24453/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Papageorgiou gegn Grikklandi dags. 24. október 1995 (24628/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Makriyannis gegn Grikklandi dags. 24. október 1995 (24890/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Grignano gegn Ítalíu dags. 24. október 1995 (26408/95)[HTML]

Ákvörðun MNE F.P. gegn Ítalíu dags. 24. október 1995 (26421/95)[HTML]

Ákvörðun MNE F.P. gegn Ítalíu dags. 24. október 1995 (26422/95)[HTML]

Ákvörðun MNE L. U. gegn Ítalíu dags. 24. október 1995 (26423/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Todesco gegn Ítalíu dags. 24. október 1995 (26436/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Paraskevas gegn Grikklandi dags. 24. október 1995 (25051/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cankoçak gegn Tyrklandi dags. 24. október 1995 (25182/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Shabo o.fl. gegn Svíþjóð dags. 26. október 1995 (28239/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kifle gegn Svíþjóð dags. 26. október 1995 (28275/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kharsa gegn Svíþjóð dags. 26. október 1995 (28419/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Maleville gegn Frakklandi dags. 26. október 1995 (20798/92)[HTML]

Ákvörðun MNE W. S. gegn Sviss dags. 26. október 1995 (21913/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Sabohai gegn Tyrklandi dags. 26. október 1995 (24615/94)[HTML]

Ákvörðun MNE E.M. gegn Noregi dags. 26. október 1995 (20087/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.G. o.fl. gegn Svíþjóð dags. 26. október 1995 (27776/95)[HTML]

Dómur MDE Baegen gegn Hollandi dags. 27. október 1995 (16696/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Sahami gegn Tyrklandi dags. 27. október 1995 (24611/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Samani gegn Tyrklandi dags. 27. október 1995 (24612/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Esfendiari gegn Tyrklandi dags. 27. október 1995 (24613/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ghanevati gegn Tyrklandi dags. 27. október 1995 (24614/94)[HTML]

Dómur MDE Papamichalopoulos o.fl. gegn Grikklandi (50. gr.) dags. 31. október 1995 (14556/89)[HTML]

Dómur MDE Pressos Compania Naviera S.A. o.fl. gegn Belgíu dags. 20. nóvember 1995 (17849/91)[HTML]

Dómur MDE British-American Tobacco Company Ltd gegn Hollandi dags. 20. nóvember 1995 (19589/92)[HTML]

Dómur MDE Velosa Barreto gegn Portúgal dags. 21. nóvember 1995 (18072/91)[HTML]

Dómur MDE Acquaviva gegn Frakklandi dags. 21. nóvember 1995 (19248/91)[HTML]

Dómur MDE Bryan gegn Bretlandi dags. 22. nóvember 1995 (19178/91)[HTML]

Dómur MDE S.W. gegn Bretlandi dags. 22. nóvember 1995 (20166/92)[HTML]

Dómur MDE C.R. gegn Bretlandi dags. 22. nóvember 1995 (20190/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Gautrin o.fl. gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1995 (21257/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE B.C. gegn Sviss dags. 27. nóvember 1995 (21353/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Larissis o.fl. gegn Grikklandi dags. 27. nóvember 1995 (23372/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Petrou og Konstantinou gegn Kýpur dags. 27. nóvember 1995 (24120/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Poletek gegn Póllandi dags. 27. nóvember 1995 (26612/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Leung gegn le Portúgal dags. 27. nóvember 1995 (24464/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lei Ch'An Wá gegn le Portúgal dags. 27. nóvember 1995 (25410/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Worm gegn Austurríki dags. 27. nóvember 1995 (22714/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcginley og Egan gegn Bretlandi dags. 28. nóvember 1995 (21825/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Tanrikulu gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 1995 (23763/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sarli gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 1995 (24490/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Baxter gegn Bretlandi dags. 28. nóvember 1995 (24835/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Coyne gegn Bretlandi dags. 28. nóvember 1995 (25942/94)[HTML]

Ákvörðun MNE L.C.B. gegn Bretlandi dags. 28. nóvember 1995 (23413/94)[HTML]

Ákvörðun MNE G.B. gegn Ítalíu dags. 29. nóvember 1995 (19496/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Størksen gegn Noregi dags. 29. nóvember 1995 (19819/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Higgins o.fl. gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (20124/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Tappe gegn Austurríki dags. 29. nóvember 1995 (20161/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Hengl gegn Austurríki dags. 29. nóvember 1995 (20178/92)[HTML]

Ákvörðun MNE H.W.K. gegn Sviss dags. 29. nóvember 1995 (20241/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Bulut gegn Austurríki dags. 29. nóvember 1995 (20807/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.H. gegn Sviss dags. 29. nóvember 1995 (20918/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ylipää gegn Finnlandi dags. 29. nóvember 1995 (21357/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Hämmerle gegn Austurríki dags. 29. nóvember 1995 (21426/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Beleggings- En Beeheersmaatschappij Indiana V.B. gegn Hollandi dags. 29. nóvember 1995 (21491/93)[HTML]

Ákvörðun MNE T.K. og H.A.K. gegn Austurríki dags. 29. nóvember 1995 (21858/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE K.T. gegn Grikklandi dags. 29. nóvember 1995 (22051/93)[HTML]

Ákvörðun MNE The Estate Of Late Mr. Frans Nestor Hildén gegn Finnlandi dags. 29. nóvember 1995 (22693/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Stifter gegn Austurríki dags. 29. nóvember 1995 (22770/93)[HTML]

Ákvörðun MNE N. og Subsequently I.L. gegn Svíþjóð dags. 29. nóvember 1995 (22836/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.B. gegn Póllandi dags. 29. nóvember 1995 (23103/93)[HTML]

Ákvörðun MNE S.M. og G.C. gegn Bretlandi dags. 29. nóvember 1995 (23716/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Khan gegn Bretlandi dags. 29. nóvember 1995 (23860/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Isik gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 1995 (24128/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Walkowska gegn Póllandi dags. 29. nóvember 1995 (24147/94)[HTML]

Ákvörðun MNE E.D.C. gegn Bretlandi dags. 29. nóvember 1995 (24433/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bogdanski gegn Svíþjóð dags. 29. nóvember 1995 (24482/94)[HTML]

Ákvörðun MNE R.T. gegn Bretlandi dags. 29. nóvember 1995 (25145/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Smith gegn Bretlandi dags. 29. nóvember 1995 (25373/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.R. gegn Bretlandi dags. 29. nóvember 1995 (25527/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Potts gegn Þýskalandi dags. 29. nóvember 1995 (25534/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.N.M. & Co. gegn Bretlandi dags. 29. nóvember 1995 (25602/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Özkaran gegn Þýskalandi dags. 29. nóvember 1995 (25783/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Radolf gegn Austurríki dags. 29. nóvember 1995 (25965/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Budd gegn Bretlandi dags. 29. nóvember 1995 (26267/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Spadrna gegn Tékklandi dags. 29. nóvember 1995 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Spadrna gegn Tékklandi dags. 29. nóvember 1995 (26345/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Zmalinski gegn Póllandi dags. 29. nóvember 1995 (26622/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kadyrov gegn Svíþjóð dags. 29. nóvember 1995 (26727/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Nowojski gegn Póllandi dags. 29. nóvember 1995 (26756/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ebibomi o.fl. gegn Bretlandi dags. 29. nóvember 1995 (26922/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Movement For Democratic Kingdom gegn Búlgaríu dags. 29. nóvember 1995 (27608/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Davy gegn Bretlandi dags. 29. nóvember 1995 (27771/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Georgiades gegn Kýpur dags. 29. nóvember 1995 (28130/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Giovenco gegn Ítalíu dags. 29. nóvember 1995 (18830/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Cimmino gegn Ítalíu dags. 29. nóvember 1995 (20254/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G.B. gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (20282/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Borghini gegn Ítalíu dags. 29. nóvember 1995 (21568/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Lanza gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (21911/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Montousse gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (21976/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.N. gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (22578/93)[HTML]

Ákvörðun MNE P.G. gegn Ítalíu dags. 29. nóvember 1995 (22716/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Isnardi gegn Ítalíu dags. 29. nóvember 1995 (22979/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Belfond gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (23040/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Girão gegn le Portúgal dags. 29. nóvember 1995 (23121/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Maugueret gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (23409/94)[HTML]

Ákvörðun MNE S.G. gegn Sviss dags. 29. nóvember 1995 (23460/94)[HTML]

Ákvörðun MNE G.B. gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (23899/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bardella gegn Ítalíu dags. 29. nóvember 1995 (23967/94)[HTML]

Ákvörðun MNE H.G. gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (24013/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Eugénio Da Conceição (Ii) gegn le Portúgal dags. 29. nóvember 1995 (24099/94)[HTML]

Ákvörðun MNE R.M. gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (24105/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Calhaço gegn le Portúgal dags. 29. nóvember 1995 (24216/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Maury gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (24231/94)[HTML]

Ákvörðun MNE "Edmundo Fragata, Lda", Da Silva Luís, Domingos og Reis Semedo gegn le Portúgal dags. 29. nóvember 1995 (24367/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires (Ii) gegn le Portúgal dags. 29. nóvember 1995 (24461/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Niglio gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (24547/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Pansart gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (24684/94)[HTML]

Ákvörðun MNE V.C. gegn Ítalíu dags. 29. nóvember 1995 (24910/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Morlet gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (25164/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Maljean gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (25309/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Szokoloczy-Grobet gegn Sviss dags. 29. nóvember 1995 (25359/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cham gegn Belgíu dags. 29. nóvember 1995 (25712/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ribon gegn Ítalíu dags. 29. nóvember 1995 (25745/94)[HTML]

Ákvörðun MNE T.B. gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (25846/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Legendre gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (25924/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Piola Caselli gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (26085/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lemoine o.fl. gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (26242/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Roux gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (26355/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bo gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (26386/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Konstantinidis gegn Grikklandi dags. 29. nóvember 1995 (26501/95)[HTML]

Ákvörðun MNE U.O. gegn Ítalíu dags. 29. nóvember 1995 (26781/95)[HTML]

Ákvörðun MNE H.D. gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (26928/95)[HTML]

Ákvörðun MNE X gegn Frakklandi dags. 29. nóvember 1995 (27405/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Stamoulakatos gegn Grikklandi og Bretlandi dags. 29. nóvember 1995 (27567/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Radulescu gegn Rúmeníu dags. 29. nóvember 1995 (28115/95)[HTML]

Ákvörðun MNE E.S. gegn Þýskalandi dags. 29. nóvember 1995 (23576/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Nationaldemokratische Partei Deutschlands, Bezirksverband München-Oberbayern gegn Þýskalandi dags. 29. nóvember 1995 (25992/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Maignant gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1995 (24548/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ruivo gegn le Portúgal dags. 30. nóvember 1995 (26072/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Camacho Nucete og 8 Autres gegn l'Spáni dags. 30. nóvember 1995 (27024/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ulutas gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1995 (27640/95)[HTML]

Ákvörðun MNE L. T.R., J.-A. E.C., R.-M. G.G., A. P.V., F. S.O. og M. G.B. gegn l'Spáni dags. 30. nóvember 1995 (27813/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE K.O.S. gegn Tyrklandi dags. 4. desember 1995 (24565/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bowman og The Society For The Protection Of Unborn Children (Spuc) gegn Bretlandi dags. 4. desember 1995 (24839/94)[HTML]

Dómur MDE Terranova gegn Ítalíu dags. 4. desember 1995 (17156/90)[HTML]

Dómur MDE Ribitsch gegn Austurríki dags. 4. desember 1995 (18896/91)[HTML]

Dómur MDE Ciricosta og Viola gegn Ítalíu dags. 4. desember 1995 (19753/92)[HTML]

Dómur MDE Bellet gegn Frakklandi dags. 4. desember 1995 (23805/94)[HTML]

Ákvörðun MNE P.C. gegn Ítalíu dags. 4. desember 1995 (19426/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ertak gegn Tyrklandi dags. 4. desember 1995 (20764/92)[HTML]

Ákvörðun MNE N., C., F. og A.G. gegn Ítalíu dags. 4. desember 1995 (24236/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tauira og 18 Others gegn Frakklandi dags. 4. desember 1995 (28204/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Clark gegn Bretlandi dags. 5. desember 1995 (23387/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ramo gegn Ítalíu dags. 5. desember 1995 (21570/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Nikovic gegn Svíþjóð dags. 7. desember 1995 (28285/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sass gegn Frakklandi dags. 7. janúar 1996 (26726/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ste Azul Residence og Espanol gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1996 (23339/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Polycarpou Bros Ltd gegn Kýpur dags. 15. janúar 1996 (25366/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Arrabal gegn Spáni dags. 15. janúar 1996 (25787/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Flanders gegn Hollandi dags. 15. janúar 1996 (25982/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gaweda gegn Póllandi dags. 15. janúar 1996 (26229/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Azul Residence og Rene Espanol gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1996 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Papamanolis gegn Grikklandi dags. 15. janúar 1996 (25528/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Malige gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1996 (27812/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Edificaciones March Gallego S.A. og March Olmos gegn Spáni dags. 15. janúar 1996 (28028/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Botta gegn Ítalíu dags. 15. janúar 1996 (21439/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Szego gegn Ungverjalandi dags. 16. janúar 1996 (21647/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Dür gegn Austurríki dags. 16. janúar 1996 (22342/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Schuschou gegn Austurríki dags. 16. janúar 1996 (22446/93)[HTML]

Ákvörðun MNE P.W. gegn Austurríki dags. 16. janúar 1996 (22604/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Baumgartner o.fl. gegn Austurríki dags. 16. janúar 1996 (23085/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Karolyi gegn Austurríki dags. 16. janúar 1996 (24251/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Weh gegn Austurríki dags. 16. janúar 1996 (24397/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rebhandl gegn Austurríki dags. 16. janúar 1996 (24398/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tews gegn Austurríki dags. 16. janúar 1996 (24426/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rebrica gegn Austurríki dags. 16. janúar 1996 (24429/94)[HTML]

Ákvörðun MNE J.A. gegn Austurríki dags. 16. janúar 1996 (24656/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sztajer gegn Póllandi dags. 16. janúar 1996 (24715/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Yavuz gegn Austurríki dags. 16. janúar 1996 (25050/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mayer gegn Austurríki dags. 16. janúar 1996 (25095/94)[HTML]

Ákvörðun MNE P.P. o.fl. gegn Bretlandi dags. 16. janúar 1996 (25297/94)[HTML]

Ákvörðun MNE H.F. K.-F. gegn Þýskalandi dags. 16. janúar 1996 (25629/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Brock gegn Bretlandi dags. 16. janúar 1996 (26279/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bates gegn Bretlandi dags. 16. janúar 1996 (26280/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bibi gegn Bretlandi dags. 16. janúar 1996 (26290/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pathan gegn Bretlandi dags. 16. janúar 1996 (26292/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Jenny gegn Sviss dags. 16. janúar 1996 (27043/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Özdemir gegn Austurríki dags. 16. janúar 1996 (27646/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Crothers gegn Bretlandi dags. 16. janúar 1996 (27842/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Foster gegn Bretlandi dags. 16. janúar 1996 (28846/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bullock gegn Bretlandi dags. 16. janúar 1996 (29102/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bloesch gegn Sviss dags. 16. janúar 1996 (21565/93)[HTML]

Ákvörðun MNE C.A. gegn Sviss dags. 16. janúar 1996 (21803/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Menvielle gegn Frakklandi dags. 16. janúar 1996 (22643/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.P.A., G. og R.D. gegn Sviss dags. 16. janúar 1996 (22834/93)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-C. S. gegn Frakklandi dags. 16. janúar 1996 (23075/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Beltrando gegn Sviss dags. 16. janúar 1996 (23332/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ibrir gegn Frakklandi dags. 16. janúar 1996 (26489/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fremiot gegn Frakklandi dags. 16. janúar 1996 (26736/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Loyen gegn Frakklandi dags. 16. janúar 1996 (26915/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Aka gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 1996 (19639/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Özkan og 31 Autres gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 1996 (21689/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Erdogan, Simsek, Hakki Ilci, Özkaya, Eliuygun og Nurlu gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 1996 (19807/92)[HTML]

Ákvörðun MNE C.J., J.J. og E.J. gegn Póllandi dags. 16. janúar 1996 (23380/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hauser gegn Austurríki dags. 16. janúar 1996 (26808/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Proksch gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (18724/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Ziegler gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (18882/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Schmid gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (19543/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Schmid gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (19915/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Auracher gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (20064/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Schmid gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (20065/92)[HTML]

Ákvörðun MNE M.D. gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (20393/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Erdogan gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (20445/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ünlü gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (20642/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Haller gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (20676/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Kramelius gegn Svíþjóð dags. 17. janúar 1996 (21062/92)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1996 (21068/92)[HTML]

Ákvörðun MNE G.M. og U.B. gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (21089/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE T.H. gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (21213/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gönengil gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (21361/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bruckner gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (21442/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Erdogdu gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (21481/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Resch gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (21585/93)[HTML]

Ákvörðun MNE K.D.B. gegn Hollandi dags. 17. janúar 1996 (21981/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Marte og Achberger gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (22541/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Porsanger o.fl. gegn Finnlandi dags. 17. janúar 1996 (23048/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gudmundsson gegn Íslandi dags. 17. janúar 1996 (23285/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Malmström gegn Finnlandi dags. 17. janúar 1996 (24620/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K.L. gegn Finnlandi dags. 17. janúar 1996 (24626/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kaukonen gegn Finnlandi dags. 17. janúar 1996 (24738/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Salzmann gegn Austurríki dags. 17. janúar 1996 (24883/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Johansson gegn Svíþjóð dags. 17. janúar 1996 (25490/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Peters gegn Hollandi dags. 17. janúar 1996 (25512/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Menckeberg gegn Hollandi dags. 17. janúar 1996 (25514/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Funch gegn Svíþjóð dags. 17. janúar 1996 (25622/94)[HTML]

Ákvörðun MNE R.G. gegn Hollandi dags. 17. janúar 1996 (25708/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tiid gegn Svíþjóð dags. 17. janúar 1996 (26076/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Wollmar o.fl. gegn Svíþjóð dags. 17. janúar 1996 (26259/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ó'Faolain gegn Írlandi dags. 17. janúar 1996 (29099/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mori Puddu gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1996 (17814/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Carrera Faustino og Ragazzini De Carrera gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1996 (18934/91)[HTML]

Ákvörðun MNE R.R. gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1996 (19480/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Lanza gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1996 (20104/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Zuccarelli, Bartoli og Giovanniello gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1996 (20362/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Salerno gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1996 (21567/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A. og A.F. og A.R. gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1996 (21807/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Cesky gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1996 (22001/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Consoli gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1996 (22024/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Carrara, Antonsanti og Pietrotti gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1996 (23293/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Poidimani gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1996 (23310/94)[HTML]

Ákvörðun MNE G.B. gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1996 (23312/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Chamard-Bois gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1996 (23445/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ovaska gegn FinnlandiE dags. 17. janúar 1996 (23842/94)[HTML]

Ákvörðun MNE De Santis gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1996 (23968/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Moutet gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1996 (23996/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rocha De Gouveia gegn le Portúgal dags. 17. janúar 1996 (24217/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Posterino gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1996 (24765/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ferreira De Jesus gegn le Portúgal dags. 17. janúar 1996 (24913/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Steinhauser gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1996 (25108/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sommer gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1996 (25336/94)[HTML]

Ákvörðun MNE D.B. gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1996 (25404/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A. E.B. gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1996 (25613/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Niess gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1996 (26202/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Jaumin gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1996 (26217/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Enciso Morales, Diaz Martin og Sanchez Rodriguez gegn l'Spáni dags. 17. janúar 1996 (26358/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Saboun gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1996 (26734/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.D. gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1996 (26774/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lecocq gegn Frakklandi dags. 17. janúar 1996 (26931/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn le Portúgal dags. 17. janúar 1996 (27003/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Themudo Barata gegn le Portúgal dags. 17. janúar 1996 (27586/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mena gegn l'Spáni dags. 17. janúar 1996 (27769/95)[HTML]

Ákvörðun MNE R.G.B. gegn l'Spáni dags. 17. janúar 1996 (28037/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Christophe gegn Belgíu dags. 17. janúar 1996 (28469/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Aydin gegn Tyrklandi dags. 17. janúar 1996 (24214/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Jurado Rodriguez gegn Lúxemborg dags. 17. janúar 1996 (24859/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Constantinou gegn Kýpur dags. 17. janúar 1996 (28209/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Buscarini gegn San Marínó dags. 17. janúar 1996 (25662/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ergul gegn Tyrklandi dags. 17. janúar 1996 (23991/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Thors gegn Íslandi dags. 17. janúar 1996 (24428/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sulak gegn Tyrklandi dags. 17. janúar 1996 (24515/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Young gegn Írlandi dags. 17. janúar 1996 (25646/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Robins gegn Bretlandi dags. 18. janúar 1996 (22410/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Thompson gegn Bretlandi dags. 18. janúar 1996 (26269/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Georgiadis gegn Grikklandi dags. 18. janúar 1996 (26643/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Collman gegn Bretlandi dags. 18. janúar 1996 (26903/95)[HTML]

Ákvörðun MNE De Warrene Waller gegn Bretlandi dags. 18. janúar 1996 (27284/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sujeeun gegn Bretlandi dags. 18. janúar 1996 (27788/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Frischknecht gegn Sviss dags. 18. janúar 1996 (28334/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Blumenthal gegn Sviss dags. 18. janúar 1996 (29356/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Schiraldi og Lopedota gegn Ítalíu dags. 18. janúar 1996 (23474/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Szokoloczy-Grobet gegn Sviss dags. 18. janúar 1996 (26540/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Demurtas og Cinq Autres gegn Ítalíu dags. 18. janúar 1996 (26818/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Bakhtiar gegn Sviss dags. 18. janúar 1996 (27292/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Georgas gegn Grikklandi dags. 18. janúar 1996 (27844/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Varricchio og Cinq Autres gegn Ítalíu dags. 18. janúar 1996 (28426/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Klöpper gegn Sviss dags. 18. janúar 1996 (25053/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sheffield gegn Bretlandi dags. 19. janúar 1996 (22985/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Horsham gegn Bretlandi dags. 19. janúar 1996 (23390/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Carlotto gegn Ítalíu dags. 22. janúar 1996 (22420/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Spaziani gegn Ítalíu dags. 22. janúar 1996 (21572/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Carlotto gegn Ítalíu dags. 22. janúar 1996 ()[HTML]

Ákvörðun MNE F. U.-R. gegn Frakklandi dags. 22. janúar 1996 (22921/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Slimane Kaid gegn Frakklandi dags. 22. janúar 1996 (23043/93)[HTML]

Ákvörðun MNE O'Reilly gegn Írlandi dags. 22. janúar 1996 (24196/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Benahmed gegn Hollandi dags. 23. janúar 1996 (25209/94)[HTML]

Ákvörðun MNE P.I. gegn Ítalíu dags. 23. janúar 1996 (20360/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Abidi gegn Frakklandi dags. 23. janúar 1996 (25771/94)[HTML]

Ákvörðun MNE J.P. gegn Frakklandi dags. 23. janúar 1996 (26215/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Passarella gegn Ítalíu dags. 23. janúar 1996 (27160/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Colombo gegn Ítalíu dags. 23. janúar 1996 (27172/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Casanica gegn Ítalíu dags. 23. janúar 1996 (27182/95)[HTML]

Ákvörðun MNE G.M. gegn Ítalíu dags. 23. janúar 1996 (27183/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Olle gegn Slóvakíu dags. 23. janúar 1996 (28407/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hussain og Yonis gegn Frakklandi dags. 25. janúar 1996 (29531/95)[HTML]

Dómur MDE Fouquet gegn Frakklandi dags. 31. janúar 1996 (20398/92)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE John Murray gegn Bretlandi dags. 8. febrúar 1996 (18731/91)[HTML]

Dómur MDE A o.fl. gegn Danmörku dags. 8. febrúar 1996 (20826/92)[HTML]

Dómur MDE Botten gegn Noregi dags. 19. febrúar 1996 (16206/90)[HTML]

Dómur MDE Gül gegn Sviss dags. 19. febrúar 1996 (23218/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Lobo Machado gegn Portúgal dags. 20. febrúar 1996 (15764/89)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Vermeulen gegn Belgíu dags. 20. febrúar 1996 (19075/91)[HTML]

Dómur MDE Hussain gegn Bretlandi dags. 21. febrúar 1996 (21928/93)[HTML]

Dómur MDE Singh gegn Bretlandi dags. 21. febrúar 1996 (23389/94)[HTML]

Dómur MDE Bulut gegn Austurríki dags. 22. febrúar 1996 (17358/90)[HTML]

Dómur MDE Putz gegn Austurríki dags. 22. febrúar 1996 (18892/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Twalib gegn Grikklandi dags. 26. febrúar 1996 (24294/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Wierzbicki gegn Póllandi dags. 26. febrúar 1996 (24541/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cicek gegn Tyrklandi dags. 26. febrúar 1996 (25704/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Haran gegn Tyrklandi dags. 26. febrúar 1996 (25754/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ikincisoy gegn Tyrklandi dags. 26. febrúar 1996 (26144/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Okere og Ediae gegn Hollandi dags. 26. febrúar 1996 (28103/95)[HTML]

Ákvörðun MNE S.M. K. gegn Austurríki dags. 26. febrúar 1996 (28604/95)[HTML]

Ákvörðun MNE G. G. gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1996 (19869/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Tejedor García gegn l'Spáni dags. 26. febrúar 1996 (25420/94)[HTML]

Dómur MDE Welch gegn Bretlandi (50. gr.) dags. 26. febrúar 1996 (17440/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Deixler gegn Austurríki dags. 28. febrúar 1996 (17798/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Augustsson gegn Noregi dags. 28. febrúar 1996 (21041/92)[HTML]

Ákvörðun MNE W.H. gegn Hollandi dags. 28. febrúar 1996 (21961/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.Ö. gegn Hollandi dags. 28. febrúar 1996 (22411/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bronda gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1996 (22430/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Hummels gegn Hollandi dags. 28. febrúar 1996 (23003/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Rabenseifner gegn Austurríki dags. 28. febrúar 1996 (24154/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Alagöz gegn Hollandi dags. 28. febrúar 1996 (24205/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Söderström gegn Svíþjóð dags. 28. febrúar 1996 (24483/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Wallberg gegn Svíþjóð dags. 28. febrúar 1996 (24587/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Smeeton-Wilkinson gegn Svíþjóð dags. 28. febrúar 1996 (24601/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Becher gegn Þýskalandi dags. 28. febrúar 1996 (24874/94)[HTML]

Ákvörðun MNE S.I.N. gegn Svíþjóð dags. 28. febrúar 1996 (24955/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sabally gegn Finnlandi dags. 28. febrúar 1996 (24956/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Stiftelsen Anurag Sagar gegn Svíþjóð dags. 28. febrúar 1996 (25023/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Larbie gegn Bretlandi dags. 28. febrúar 1996 (25073/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Pedersen gegn Noregi dags. 28. febrúar 1996 (25272/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Malone gegn Bretlandi dags. 28. febrúar 1996 (25290/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A. R. gegn Danmörku dags. 28. febrúar 1996 (25338/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcmullen gegn Írlandi dags. 28. febrúar 1996 (25353/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Thrassou, Theodorou, Sophocleous, Fiakas og Constantinou gegn Kýpur dags. 28. febrúar 1996 (25469/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ali gegn Bretlandi dags. 28. febrúar 1996 (25605/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Frandsen gegn Danmörku dags. 28. febrúar 1996 (25676/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Horst gegn Austurríki dags. 28. febrúar 1996 (25809/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Russel gegn Bretlandi dags. 28. febrúar 1996 (25901/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hardiman gegn Bretlandi dags. 28. febrúar 1996 (25935/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hukkataival gegn Finnlandi dags. 28. febrúar 1996 (25945/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cohen gegn Bretlandi dags. 28. febrúar 1996 (25959/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.R. D. gegn Hollandi dags. 28. febrúar 1996 (25983/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Stiftelsen Anurag Sagar gegn Svíþjóð dags. 28. febrúar 1996 (26105/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Dick gegn Bretlandi dags. 28. febrúar 1996 (26249/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hosein gegn Bretlandi dags. 28. febrúar 1996 (26293/95)[HTML]

Ákvörðun MNE J.G.F.R. gegn Hollandi dags. 28. febrúar 1996 (26331/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mäser gegn Austurríki dags. 28. febrúar 1996 (26508/95)[HTML]

Ákvörðun MNE H.S. gegn Austurríki dags. 28. febrúar 1996 (26510/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Tee gegn Bretlandi dags. 28. febrúar 1996 (26663/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Löhr gegn Þýskalandi dags. 28. febrúar 1996 (28397/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Nordling gegn Svíþjóð dags. 28. febrúar 1996 (28533/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Buzatu gegn Rúmeníu dags. 28. febrúar 1996 (28826/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cervenák, Cervenáková, Horvátová, Cervenák, Cervenáková, Mirga og Filko gegn Tékklandi dags. 28. febrúar 1996 (29008/95)[HTML]

Ákvörðun MNE P.P. gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1996 (18908/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Robba gegn Þýskalandi dags. 28. febrúar 1996 (20999/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Reynaud Escarrat gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1996 (22108/93)[HTML]

Ákvörðun MNE N.B. og G.B. gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1996 (22369/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Segaud gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1996 (22730/93)[HTML]

Ákvörðun MNE L.G. gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1996 (22870/93)[HTML]

Ákvörðun MNE F. R. gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1996 (23304/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Erbs gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1996 (23313/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A. B. gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1996 (23514/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cruz Bixirão gegn le Portúgal dags. 28. febrúar 1996 (24098/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Vorlicek gegn Sviss dags. 28. febrúar 1996 (24134/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ventura Mora Giraldes gegn le Portúgal dags. 28. febrúar 1996 (24187/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Barruncho gegn le Portúgal dags. 28. febrúar 1996 (24551/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ali gegn Sviss dags. 28. febrúar 1996 (24881/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Melkert og Van Kooten gegn Belgíu dags. 28. febrúar 1996 (25322/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Marsou gegn Belgíu dags. 28. febrúar 1996 (26234/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn le Portúgal dags. 28. febrúar 1996 (26340/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Nicosia gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1996 (26434/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gaste gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1996 (26504/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Verde gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1996 (26711/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn le Portúgal dags. 28. febrúar 1996 (27001/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Abad Bausela og 708 Autres gegn l'Spáni dags. 28. febrúar 1996 (27351/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Piquart gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1996 (27427/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn le Portúgal dags. 28. febrúar 1996 (27432/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Siclari gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1996 (27461/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.S. gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1996 (27518/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lapiedra Cerda gegn l'Spáni dags. 28. febrúar 1996 (27826/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Rodriguez-Tudela gegn l'Spáni dags. 28. febrúar 1996 (28224/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Herrera Fernandez og Muñoz Farre gegn l'Spáni dags. 28. febrúar 1996 (28235/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Vargi gegn Sviss dags. 28. febrúar 1996 (28952/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Puyvelde gegn Frakklandi dags. 28. febrúar 1996 (29070/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mollo gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1996 (29313/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Arlistico gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1996 (29368/95)[HTML]

Ákvörðun MNE C. D. G. gegn Ítalíu dags. 28. febrúar 1996 (29659/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Thun-Haye gegn Þýskalandi dags. 28. febrúar 1996 (21591/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Adanir gegn Tyrklandi dags. 28. febrúar 1996 (24577/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Zakowski gegn Grikklandi dags. 28. febrúar 1996 (26642/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Koussios gegn Grikklandi dags. 28. febrúar 1996 (27134/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Schaller-Volpi gegn Sviss dags. 28. febrúar 1996 (25147/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Martin gegn Bretlandi dags. 28. febrúar 1996 (27533/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fraiche gegn Frakklandi dags. 29. febrúar 1996 (26086/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Doustaly gegn Frakklandi dags. 29. febrúar 1996 (26256/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Thevenon gegn Frakklandi dags. 29. febrúar 1996 (26731/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hansberger gegn Frakklandi dags. 29. febrúar 1996 (26732/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ouamar gegn Frakklandi dags. 29. febrúar 1996 (28050/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Weidlich o.fl. gegn Þýskalandi dags. 4. mars 1996 (19048/91 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Brezny gegn Slóvakíu dags. 4. mars 1996 (23131/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Pantano gegn Ítalíu dags. 5. mars 1996 (20251/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Akkum, Akan og Karakoc gegn Tyrklandi dags. 5. mars 1996 (21894/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Rinaldi gegn Ítalíu dags. 5. mars 1996 (22419/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Philis gegn Grikklandi dags. 5. mars 1996 (23202/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ege gegn Tyrklandi dags. 5. mars 1996 (23887/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tas gegn Tyrklandi dags. 5. mars 1996 (24396/94)[HTML]

Ákvörðun MNE K. og I.S. gegn Finnlandi dags. 5. mars 1996 (25057/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Şen gegn Tyrklandi dags. 5. mars 1996 (25354/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tanli gegn Tyrklandi dags. 5. mars 1996 (26129/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ubertone Melioli og Melioli gegn Ítalíu dags. 5. mars 1996 (25121/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Orlando og Fiorentino gegn Ítalíu dags. 5. mars 1996 (27463/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gravagno gegn Ítalíu dags. 5. mars 1996 (27467/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Drozd gegn Póllandi dags. 5. mars 1996 (25403/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Helle gegn Finnlandi dags. 7. mars 1996 (20772/92)[HTML]

Ákvörðun MNE D. B. gegn Finnlandi dags. 7. mars 1996 (21580/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Sawmi gegn Svíþjóð dags. 7. mars 1996 (22472/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.F.B.V. gegn Hollandi dags. 7. mars 1996 (23908/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Harron og Alayo gegn Svíþjóð dags. 7. mars 1996 (28783/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Zapata Salazar og Family gegn Svíþjóð dags. 7. mars 1996 (28987/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fuhl, Kormos, Hrivnák og Papucek gegn Ungverjalandi dags. 7. mars 1996 (29025/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Rizio gegn Ítalíu dags. 7. mars 1996 (26723/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Vasilescu gegn Rúmeníu dags. 7. mars 1996 (27053/95)[HTML]

Ákvörðun MNE G., N., T.M. gegn Frakklandi dags. 7. mars 1996 (28980/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Raninen gegn Finnlandi dags. 7. mars 1996 (20972/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Hins og Hugenholtz gegn Hollandi dags. 7. mars 1996 (25987/94)[HTML]

Ákvörðun MNE R.O. gegn Svíþjóð dags. 8. mars 1996 (27224/95)[HTML]

Dómur MDE Mitap og Müftüoğlu gegn Tyrklandi dags. 25. mars 1996 (15530/89 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Leutscher gegn Hollandi dags. 26. mars 1996 (17314/90)[HTML]

Dómur MDE Doorson gegn Hollandi dags. 26. mars 1996 (20524/92)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Goodwin gegn Bretlandi dags. 27. mars 1996 (17488/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Back gegn Finnlandi dags. 9. apríl 1996 (23773/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Soumare gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1996 (23824/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Adegbie gegn Austurríki dags. 9. apríl 1996 (26998/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Waring og Do Canto E Castro gegn Portúgal dags. 9. apríl 1996 (28614/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Desborough gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1996 (20509/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Mattelin gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1996 (22238/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gilborson gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1996 (23298/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Canpolat gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 1996 (28491/95)[HTML]

Ákvörðun MNE H. M.A. gegn Spáni dags. 9. apríl 1996 (25399/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcdaid o.fl. gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1996 (25681/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mehiar gegn Grikklandi dags. 10. apríl 1996 (21300/93)[HTML]

Ákvörðun MNE W.T. gegn Hollandi dags. 11. apríl 1996 (20995/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Wedberg og Hillblom gegn Svíþjóð dags. 11. apríl 1996 (21607/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Heftye Blehr gegn Noregi dags. 11. apríl 1996 (22939/93)[HTML]

Ákvörðun MNE B.B. gegn Svíþjóð dags. 11. apríl 1996 (25132/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sjöberg-Thörn gegn Svíþjóð dags. 11. apríl 1996 (25907/94)[HTML]

Ákvörðun MNE V.S. og T.H. gegn Tékklandi dags. 11. apríl 1996 (26347/95)[HTML]

Ákvörðun MNE E.G. gegn Hollandi dags. 11. apríl 1996 (27083/95)[HTML]

Ákvörðun MNE R.A. gegn Tékklandi dags. 11. apríl 1996 (27290/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sacic gegn Svíþjóð dags. 11. apríl 1996 (28071/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pezoldová gegn Tékklandi dags. 11. apríl 1996 (28390/95)[HTML]

Ákvörðun MNE B.G. gegn Sviss dags. 11. apríl 1996 (20242/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Fondation Croix-Etoile, Baudin og Delajoux gegn Sviss dags. 11. apríl 1996 (24856/94)[HTML]

Ákvörðun MNE W.P. gegn Sviss dags. 11. apríl 1996 (25860/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ferraro gegn Sviss dags. 11. apríl 1996 (25908/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cannatella gegn Sviss dags. 11. apríl 1996 (25928/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gill og Malone gegn Hollandi and the Bretlandi dags. 11. apríl 1996 (24001/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hámorsky og 4 Others gegn Slóvakíu dags. 11. apríl 1996 (27391/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Finska Församlingen I Stockholm og Hautaniemi gegn Svíþjóð dags. 11. apríl 1996 (24019/94)[HTML]

Ákvörðun MNE E.& H.G. gegn Austurríki dags. 12. apríl 1996 (19745/92)[HTML]

Ákvörðun MNE E., I. og M. gegn Finnlandi dags. 12. apríl 1996 (21342/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Wotherspoon gegn Bretlandi dags. 12. apríl 1996 (22112/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.P. gegn Ítalíu dags. 12. apríl 1996 (22120/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Bryan gegn Bretlandi dags. 12. apríl 1996 (22237/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H. W. K. gegn Sviss dags. 12. apríl 1996 (23224/94)[HTML]

Ákvörðun MNE S. og Y. gegn Finnlandi dags. 12. apríl 1996 (23377/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Juntunen gegn Finnlandi dags. 12. apríl 1996 (23532/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Benze gegn Þýskalandi dags. 12. apríl 1996 (23753/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Charountakis gegn Þýskalandi dags. 12. apríl 1996 (23898/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Middleton gegn Bretlandi dags. 12. apríl 1996 (23934/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Beer gegn Austurríki dags. 12. apríl 1996 (23962/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M. M. gegn Ítalíu dags. 12. apríl 1996 (23969/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Zwettler gegn Austurríki dags. 12. apríl 1996 (24406/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Given gegn Bretlandi dags. 12. apríl 1996 (24487/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kaijalainen gegn Finnlandi dags. 12. apríl 1996 (24671/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Enders gegn Þýskalandi dags. 12. apríl 1996 (25040/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dobberstein gegn Þýskalandi dags. 12. apríl 1996 (25045/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Musa gegn Austurríki dags. 12. apríl 1996 (25169/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Liebscher og Hübl gegn Austurríki dags. 12. apríl 1996 (25170/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Murdoch gegn Bretlandi dags. 12. apríl 1996 (25523/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K.L. gegn Finnlandi dags. 12. apríl 1996 (25652/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kirchmayer gegn Póllandi dags. 12. apríl 1996 (25791/94)[HTML]

Ákvörðun MNE L.V.P. gegn Bretlandi dags. 12. apríl 1996 (26372/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Johnston og Ward gegn Bretlandi dags. 12. apríl 1996 (26374/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Wirth gegn Þýskalandi dags. 12. apríl 1996 (26392/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Afopka gegn Austurríki dags. 12. apríl 1996 (26720/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Panvert gegn Bretlandi dags. 12. apríl 1996 (26889/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kretzschmar gegn Þýskalandi dags. 12. apríl 1996 (26907/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pratt gegn Bretlandi dags. 12. apríl 1996 (26918/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Der Peet gegn Þýskalandi dags. 12. apríl 1996 (26991/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Speckman gegn Bretlandi dags. 12. apríl 1996 (27007/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Zawoluk gegn Póllandi dags. 12. apríl 1996 (27092/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Stamoulakatos gegn Grikklandi dags. 12. apríl 1996 (27159/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Reber, Reber Systematik Gmbh og Kinkel gegn Þýskalandi dags. 12. apríl 1996 (27410/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Nadler og Reckziegel gegn Þýskalandi dags. 12. apríl 1996 (27718/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Nap Holdings Uk Ltd gegn Bretlandi dags. 12. apríl 1996 (27721/95)[HTML]

Ákvörðun MNE F.F. gegn Bretlandi dags. 12. apríl 1996 (28052/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pollard gegn Bretlandi dags. 12. apríl 1996 (28189/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Majaric gegn Slóveníu dags. 12. apríl 1996 (28400/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Riener gegn Búlgaríu dags. 12. apríl 1996 (28411/95)[HTML]

Ákvörðun MNE De Mitri, De Mitri gegn Ítalíu dags. 12. apríl 1996 (20290/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Iannucci gegn Ítalíu dags. 12. apríl 1996 (20736/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Tosunoglu gegn Grikklandi dags. 12. apríl 1996 (21892/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Arconte gegn Ítalíu dags. 12. apríl 1996 (22873/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M. gegn contre Ítalíu dags. 12. apríl 1996 (22901/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Fornaciarini, Gianettoni og Fornaciarini gegn Sviss dags. 12. apríl 1996 (22940/93)[HTML]

Ákvörðun MNE R.A gegn Sviss dags. 12. apríl 1996 (23929/94)[HTML]

Ákvörðun MNE D. P. gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (24109/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Baretta gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (24262/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Areno gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (24263/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Magalhães Pereira gegn le Portúgal dags. 12. apríl 1996 (24555/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Coser gegn Ítalíu dags. 12. apríl 1996 (24854/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bonomo gegn Ítalíu dags. 12. apríl 1996 (24909/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Pappamikail gegn le Portúgal dags. 12. apríl 1996 (24912/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Juchault gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (25202/94)[HTML]

Ákvörðun MNE So.Co.Ab. S.R.L. gegn Ítalíu dags. 12. apríl 1996 (25243/94)[HTML]

Ákvörðun MNE V.P. gegn Ítalíu dags. 12. apríl 1996 (25293/94)[HTML]

Ákvörðun MNE C.A. gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (25371/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Vultos gegn le Portúgal dags. 12. apríl 1996 (25560/94)[HTML]

Ákvörðun MNE F. L. gegn Ítalíu dags. 12. apríl 1996 (25639/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Naceur gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (25913/94)[HTML]

Ákvörðun MNE L.C. gegn Ítalíu dags. 12. apríl 1996 (26041/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cheng, Épouse Hu gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (26110/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Barajas gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (26241/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Winger gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (26388/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Civile Immobiliere A.G.I.R. , og Ibanez gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (27118/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Deflander gegn Belgíu dags. 12. apríl 1996 (27121/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M. J. gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (27372/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cazes gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (27413/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bouillon og Fabre gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (27416/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Attias gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (27653/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Emauz De Mello Portugal o.fl. gegn le Portúgal dags. 12. apríl 1996 (27832/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Breant gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (27848/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bideau gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (27849/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Zarzana gegn Ítalíu dags. 12. apríl 1996 (27967/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. gegn Ítalíu dags. 12. apríl 1996 (27975/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Reveilhac gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (28151/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sanchez Galan gegn l'Spáni dags. 12. apríl 1996 (28261/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Parot, Esnal, Ochoantesana og Haramboure gegn Frakklandi og l'Spáni dags. 12. apríl 1996 (28584/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Dazin gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (28655/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Juhel, Cecerski, Allard, Moscoviz, Thieblin, Juin, Maurice, Fourcade og Huttman gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (28713/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Themudo Barata gegn le Portúgal dags. 12. apríl 1996 (28836/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Abouchiche gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (28896/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Malschaert gegn Belgíu dags. 12. apríl 1996 (28920/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Arvanitis gegn Grikklandi dags. 12. apríl 1996 (29007/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lestienne gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (29231/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lestourneaud gegn Frakklandi dags. 12. apríl 1996 (29376/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A. L. gegn Lúxemborg dags. 12. apríl 1996 (21760/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Schartz gegn Lúxemborg dags. 12. apríl 1996 (25183/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Busch gegn Lúxemborg dags. 12. apríl 1996 (24637/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bocos Rodriguez gegn Spáni dags. 12. apríl 1996 (28236/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ceylan gegn Tyrklandi dags. 15. apríl 1996 (23556/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Geraci gegn Ítalíu dags. 15. apríl 1996 (26237/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Huber gegn Frakklandi dags. 15. apríl 1996 (26637/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Brualla Gomez De La Torre gegn l'Spáni dags. 15. apríl 1996 (26737/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Atatür og Pamir gegn Tyrklandi dags. 15. apríl 1996 (22907/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Kustannus Oy Vapaa Ajattelija Ab o.fl. gegn Finnlandi dags. 15. apríl 1996 (20471/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Magnago og Südtiroler Volkspartei gegn Ítalíu dags. 15. apríl 1996 (25035/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gmeiner gegn Austurríki dags. 16. apríl 1996 (23394/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Matthews gegn Bretlandi dags. 16. apríl 1996 (24833/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M. F. gegn Austurríki dags. 16. apríl 1996 (28221/95)[HTML]

Ákvörðun MNE P.C. gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1996 (23491/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Delgado gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1996 (27520/95)[HTML]

Ákvörðun MNE C. D.C. gegn Ítalíu dags. 16. apríl 1996 (27988/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mateos Sanchez gegn l'Spáni dags. 16. apríl 1996 (28029/95)[HTML]

Ákvörðun MNE München gegn Lúxemborg dags. 16. apríl 1996 (28895/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fidler gegn Austurríki dags. 16. apríl 1996 (23539/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Paez gegn Svíþjóð dags. 18. apríl 1996 (29482/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Dalia gegn Frakklandi dags. 18. apríl 1996 (26102/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kebe gegn Frakklandi dags. 18. apríl 1996 (29224/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hammachi gegn Frakklandi dags. 18. apríl 1996 (29390/95)[HTML]

Dómur MDE Remli gegn Frakklandi dags. 23. apríl 1996 (16839/90)[HTML]

Dómur MDE Phocas gegn Frakklandi dags. 23. apríl 1996 (17869/91)[HTML]

Dómur MDE Boughanemi gegn Frakklandi dags. 24. apríl 1996 (22070/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Gustafsson gegn Svíþjóð dags. 25. apríl 1996 (15573/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Jonas gegn Tékklandi dags. 13. maí 1996 (23063/93)[HTML]

Ákvörðun MNE H.H. gegn Hollandi dags. 13. maí 1996 (23229/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Matyar og Aranacak gegn Tyrklandi dags. 13. maí 1996 (23423/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Nohejl gegn Tékklandi dags. 13. maí 1996 (23889/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Islam gegn Bretlandi dags. 13. maí 1996 (26651/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Choudry gegn Bretlandi dags. 13. maí 1996 (27949/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Panikian gegn Búlgaríu dags. 13. maí 1996 (29583/96)[HTML]

Ákvörðun MNE M.T. & M. Sa. gegn Ítalíu dags. 13. maí 1996 (22868/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Geleç og Özdemir gegn Tyrklandi dags. 13. maí 1996 (27700/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Esen gegn Tyrklandi dags. 13. maí 1996 (29484/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Yaz gegn Tyrklandi dags. 13. maí 1996 (29485/95)[HTML]

Ákvörðun MNE K.K. gegn Grikklandi dags. 14. maí 1996 (22296/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Estima Jorge gegn le Portúgal dags. 14. maí 1996 (24550/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Giakoumatos gegn Grikklandi dags. 14. maí 1996 (27755/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Portillo Escapa gegn l'Spáni dags. 14. maí 1996 (28510/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Tsovolas gegn Grikklandi dags. 14. maí 1996 (20339/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Romanov gegn Ungverjalandi dags. 15. maí 1996 (22172/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Fenzel og Köllner gegn Austurríki dags. 15. maí 1996 (22351/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Weixelbraun gegn Austurríki dags. 15. maí 1996 (22439/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Mantel og Mantel Holland Beheer B.V. gegn Hollandi dags. 15. maí 1996 (22531/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.G. gegn Austurríki dags. 15. maí 1996 (22715/93)[HTML]

Ákvörðun MNE I.B. gegn Bretlandi dags. 15. maí 1996 (22799/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Lughofer gegn Austurríki dags. 15. maí 1996 (22811/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ilhan gegn Austurríki dags. 15. maí 1996 (22961/93)[HTML]

Ákvörðun MNE V.G. gegn Ítalíu dags. 15. maí 1996 (23568/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hochstaffl gegn Austurríki dags. 15. maí 1996 (23792/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Erkalo gegn Hollandi dags. 15. maí 1996 (23807/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mann gegn Þýskalandi dags. 15. maí 1996 (24077/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Fiedler gegn Þýskalandi dags. 15. maí 1996 (24116/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Nick og Hokkanen gegn Finnlandi dags. 15. maí 1996 (24627/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kurtça gegn Tyrklandi dags. 15. maí 1996 (24834/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kinnunen gegn Finnlandi dags. 15. maí 1996 (24950/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mortensen gegn Danmörku dags. 15. maí 1996 (24967/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dorner gegn Austurríki dags. 15. maí 1996 (25044/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Jalkalan Kalastuskunta o.fl. gegn Finnlandi dags. 15. maí 1996 (25155/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hokkanen gegn Finnlandi dags. 15. maí 1996 (25159/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Heikkilä, Ojala, Hakalin og Hyödynmaa gegn Finnlandi dags. 15. maí 1996 (25472/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Robson gegn Bretlandi dags. 15. maí 1996 (25648/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Birinci gegn Austurríki dags. 15. maí 1996 (25736/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kulpakko gegn Finnlandi dags. 15. maí 1996 (25761/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Planka gegn Austurríki dags. 15. maí 1996 (25852/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Altuntas gegn Austurríki dags. 15. maí 1996 (25918/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Jupin gegn Svíþjóð dags. 15. maí 1996 (25994/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kirk gegn Bretlandi dags. 15. maí 1996 (26299/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Loikkanen og The Estate Of Late Ms. Attila gegn Finnlandi dags. 15. maí 1996 (26367/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bader gegn Austurríki dags. 15. maí 1996 (26633/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kelman gegn Bretlandi dags. 15. maí 1996 (26665/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Wood gegn Bretlandi dags. 15. maí 1996 (26701/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Stockford gegn Bretlandi dags. 15. maí 1996 (26729/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Poku o.fl. gegn Bretlandi dags. 15. maí 1996 (26985/95)[HTML]

Ákvörðun MNE J.B. gegn Bretlandi dags. 15. maí 1996 (27006/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Giessen gegn Hollandi dags. 15. maí 1996 (27084/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kaira gegn Finnlandi dags. 15. maí 1996 (27109/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Stallknecht gegn Svíþjóð dags. 15. maí 1996 (27328/95)[HTML]

Ákvörðun MNE L.G. gegn Svíþjóð dags. 15. maí 1996 (27411/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gergely gegn Ungverjalandi dags. 15. maí 1996 (27791/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mabey gegn Bretlandi dags. 15. maí 1996 (28370/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ford gegn Bretlandi dags. 15. maí 1996 (28374/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bohlin gegn Svíþjóð dags. 15. maí 1996 (28395/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Stopp gegn Þýskalandi dags. 15. maí 1996 (28439/95)[HTML]

Ákvörðun MNE R.C. gegn Austurríki dags. 15. maí 1996 (28502/95)[HTML]

Ákvörðun MNE S.M. gegn Austurríki dags. 15. maí 1996 (28542/95)[HTML]

Ákvörðun MNE K.G. gegn Búlgaríu dags. 15. maí 1996 (28554/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Salameh gegn Þýskalandi dags. 15. maí 1996 (28631/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hiipakka o.fl. gegn Finnlandi dags. 15. maí 1996 (29069/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Estate Of Eduard Iv Haas gegn Tékklandi dags. 15. maí 1996 (30143/96)[HTML]

Ákvörðun MNE A.H. gegn Sviss dags. 15. maí 1996 (30997/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Leonard gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (23407/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cooperative "La Laurentina" gegn Ítalíu dags. 15. maí 1996 (23529/94)[HTML]

Ákvörðun MNE T.-S.I. gegn Ítalíu dags. 15. maí 1996 (23566/94)[HTML]

Ákvörðun MNE L.C. og P.A. gegn Ítalíu dags. 15. maí 1996 (23570/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Dobbertin gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (23930/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Krafft gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (24553/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lourenço Simões gegn le Portúgal dags. 15. maí 1996 (24634/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rosenberg gegn Belgíu dags. 15. maí 1996 (24906/94)[HTML]

Ákvörðun MNE S.M. gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (25018/94)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-J. gegn contre Frakklandi dags. 15. maí 1996 (25024/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Werrens gegn Belgíu dags. 15. maí 1996 (25553/94)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-M.B. gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (26198/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mugler-Bentoumi gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (26222/95)[HTML]

Ákvörðun MNE S.P.R.L. Anca o.fl. gegn Belgíu dags. 15. maí 1996 (26363/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ferrara gegn Ítalíu dags. 15. maí 1996 (26438/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gerlini gegn Ítalíu dags. 15. maí 1996 (26468/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Unlu gegn Sviss dags. 15. maí 1996 (26584/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Slimane-Kaïd gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (27019/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bilge gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (27062/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Giorsetti gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (27081/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A.Q. gegn Ítalíu dags. 15. maí 1996 (27141/95)[HTML]

Ákvörðun MNE G.H. gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (27147/95)[HTML]

Ákvörðun MNE D.P. og A.L. gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (27148/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Chammougon gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (27149/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ninin gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (27373/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Luyindula gegn Sviss dags. 15. maí 1996 (27431/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sarda gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (27870/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cozic gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (28144/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Maunier gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (28418/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bitti gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (28645/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Raddad gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (28709/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ruggiero gegn Ítalíu dags. 15. maí 1996 (28742/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Maldonado Eloy-Garcia gegn l'Spáni dags. 15. maí 1996 (28966/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kehaili gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (29114/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lumineau gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (29115/95)[HTML]

Ákvörðun MNE "Câmara Dos Despachantes Oficiais", Ferreira og 458 Autres Commissionnaires En Douane gegn le Portúgal dags. 15. maí 1996 (29173/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Byott gegn Frakklandi dags. 15. maí 1996 (29246/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Silva Gomes o.fl. gegn le Portúgal dags. 15. maí 1996 (29251/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Goulianos gegn Grikklandi dags. 15. maí 1996 (29956/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Altieri gegn Frakklandi, Kýpur og Sviss dags. 15. maí 1996 (28140/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Spottl gegn Austurríki dags. 15. maí 1996 (22956/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Röösli gegn Þýskalandi dags. 15. maí 1996 (28318/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Osman gegn Bretlandi dags. 17. maí 1996 (23452/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lupulet gegn Rúmeníu dags. 17. maí 1996 (25497/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tinnelly & Sons Ltd o.fl. og Mcelduff o.fl. gegn Bretlandi dags. 20. maí 1996 (20390/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.P., D.P. og A.T. gegn Bretlandi dags. 20. maí 1996 (23715/94)[HTML]

Ákvörðun MNE J.D. gegn Ungverjalandi dags. 20. maí 1996 (25952/94)[HTML]

Ákvörðun MNE E.T. gegn Ungverjalandi dags. 20. maí 1996 (25954/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.L. H., E.S. H., D.C. L., B.M. L. og M.E. gegn Ungverjalandi dags. 20. maí 1996 (23558/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Frerot gegn Frakklandi dags. 20. maí 1996 (24667/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rogl gegn Þýskalandi dags. 20. maí 1996 (28319/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sutherland gegn Bretlandi dags. 21. maí 1996 (25186/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M.K.A. o.fl. gegn Svíþjóð dags. 21. maí 1996 (27056/95)[HTML]

Dómur MDE Ausiello gegn Ítalíu dags. 21. maí 1996 (20331/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Furic gegn Frakklandi dags. 21. maí 1996 (24857/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Jamal-Aldin gegn Sviss dags. 23. maí 1996 (19959/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Z.D. gegn Tyrklandi dags. 23. maí 1996 (25801/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Deck gegn Sviss dags. 23. maí 1996 (24441/94)[HTML]

Dómur MDE Thomann gegn Sviss dags. 10. júní 1996 (17602/91)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Benham gegn Bretlandi dags. 10. júní 1996 (19380/92)[HTML]

Dómur MDE Pullar gegn Bretlandi dags. 10. júní 1996 (22399/93)[HTML]

Ákvörðun MNE E.P. gegn Tyrklandi dags. 24. júní 1996 (23500/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lehideux og Isorni gegn Frakklandi dags. 24. júní 1996 (24662/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Guérin gegn Frakklandi dags. 24. júní 1996 (25201/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Teixeira De Castro gegn Portúgal dags. 24. júní 1996 (25829/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sidiropulos o.fl. gegn Grikklandi dags. 24. júní 1996 (26695/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gast, Popp og Tischler gegn Þýskalandi dags. 24. júní 1996 (29357/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Stresemann gegn Þýskalandi dags. 24. júní 1996 (29526/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fleischle gegn Þýskalandi dags. 24. júní 1996 (29744/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Sdrenka gegn Þýskalandi dags. 24. júní 1996 (29791/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Vollert gegn Þýskalandi dags. 24. júní 1996 (29793/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rossini Martinez gegn Frakklandi dags. 24. júní 1996 (22751/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Omar gegn Frakklandi dags. 24. júní 1996 (24767/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Peltier gegn Frakklandi dags. 24. júní 1996 (25545/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Maillard gegn Frakklandi dags. 24. júní 1996 (26586/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.P. gegn Sviss dags. 24. júní 1996 (27679/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kavaratzis gegn Grikklandi dags. 24. júní 1996 (28208/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Edificaciones March Gallego S.A. gegn Spáni dags. 24. júní 1996 (28028/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ramirez Sanchez gegn Frakklandi dags. 24. júní 1996 (28780/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kuche gegn Þýskalandi dags. 24. júní 1996 (29742/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Marais gegn Frakklandi dags. 24. júní 1996 (31159/96)[HTML]

Dómur MDE Amuur gegn Frakklandi dags. 25. júní 1996 (19776/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Basta gegn Austurríki dags. 26. júní 1996 (19740/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Thaler gegn Austurríki dags. 26. júní 1996 (19994/92)[HTML]

Ákvörðun MNE E.L. gegn Austurríki dags. 26. júní 1996 (23019/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Wenzl gegn Austurríki dags. 26. júní 1996 (23084/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Huber, Staufer, Sportanglerbund Vöcklabruck, og Eckhardt gegn Austurríki dags. 26. júní 1996 (23397/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcleod gegn Bretlandi dags. 26. júní 1996 (24755/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Steel o.fl. gegn Bretlandi dags. 26. júní 1996 (24838/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lerchegger gegn Austurríki dags. 26. júní 1996 (25049/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hashman og Harrup gegn Bretlandi dags. 26. júní 1996 (25594/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Alazcioglu gegn Austurríki dags. 26. júní 1996 (26112/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Frese gegn Þýskalandi dags. 26. júní 1996 (26283/95)[HTML]

Ákvörðun MNE D.I. gegn Þýskalandi dags. 26. júní 1996 (26551/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mika gegn Austurríki dags. 26. júní 1996 (26560/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Schertler gegn Austurríki dags. 26. júní 1996 (26575/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Slinn gegn Bretlandi dags. 26. júní 1996 (26664/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Connolly gegn Bretlandi dags. 26. júní 1996 (27245/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Thaw gegn Bretlandi dags. 26. júní 1996 (27435/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mavronichis gegn Kýpur dags. 26. júní 1996 (28054/95)[HTML]

Ákvörðun MNE J.O. gegn Austurríki dags. 26. júní 1996 (30079/96)[HTML]

Ákvörðun MNE D.G. gegn Bretlandi dags. 26. júní 1996 (30240/96)[HTML]

Ákvörðun MNE R.K.-V. gegn Sviss dags. 26. júní 1996 (31042/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bulut gegn Austria; dags. 26. júní 1996 (20713/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Bulut gegn Austria; dags. 26. júní 1996 (22925/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Alcade og Pedrosa gegn Frakklandi dags. 26. júní 1996 (23132/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Montion gegn Frakklandi dags. 26. júní 1996 (23411/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Z.S. gegn Sviss dags. 26. júní 1996 (23520/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lagarde gegn Frakklandi dags. 26. júní 1996 (23553/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn le Portúgal dags. 26. júní 1996 (24358/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires (Iii) gegn le Portúgal dags. 26. júní 1996 (24383/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dudognon gegn Frakklandi dags. 26. júní 1996 (24509/94)[HTML]

Ákvörðun MNE G.N. gegn Frakklandi dags. 26. júní 1996 (24673/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Roy gegn Frakklandi dags. 26. júní 1996 (24884/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Spera gegn Ítalíu dags. 26. júní 1996 (25450/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Julien gegn Frakklandi dags. 26. júní 1996 (25636/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Coraglia gegn Ítalíu dags. 26. júní 1996 (25638/94)[HTML]

Ákvörðun MNE S.A. gegn le Portúgal dags. 26. júní 1996 (25734/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Monneret gegn Frakklandi dags. 26. júní 1996 (26223/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hachemi o.fl. gegn Frakklandi dags. 26. júní 1996 (27415/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Damery-Vetter-Weil gegn Frakklandi dags. 26. júní 1996 (27850/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Vanneste gegn l'Spáni dags. 26. júní 1996 (28650/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fraulini gegn Ítalíu dags. 26. júní 1996 (29148/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fiordigiglio gegn Ítalíu dags. 26. júní 1996 (29151/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Haden gegn Frakklandi dags. 26. júní 1996 (29180/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M.C. C.G. gegn l'Spáni dags. 26. júní 1996 (29256/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hernandez Gonzalez gegn l'Spáni dags. 26. júní 1996 (29441/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Delgado Martins gegn le Portúgal dags. 26. júní 1996 (29523/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Arcano gegn le Portúgal dags. 26. júní 1996 (29604/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Torre-Marin Y Ponce De Leon gegn l'Spáni dags. 26. júní 1996 (30158/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Acuña Rodriguez gegn l'Spáni dags. 26. júní 1996 (30441/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Fabio gegn Ítalíu dags. 26. júní 1996 (30456/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kasadolu gegn Tyrklandi dags. 26. júní 1996 (26084/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Weidenhaupt gegn Lúxemborg dags. 26. júní 1996 (28699/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Samková gegn Slóvakíu dags. 26. júní 1996 (26384/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Prosa, Sjøgren, Augsburg og Liedecke gegn Danmörku dags. 27. júní 1996 (20005/92)[HTML]

Ákvörðun MNE C.A.R. Srl. gegn Ítalíu dags. 27. júní 1996 (23924/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Vereniging Radio 100, De Raaij, Follon, Straus og Swart gegn Hollandi dags. 27. júní 1996 (26335/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Forsén gegn Svíþjóð dags. 27. júní 1996 (26565/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Styranowski gegn Póllandi dags. 27. júní 1996 (28616/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ciliz gegn Hollandi dags. 27. júní 1996 (29192/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Aldini gegn Ítalíu dags. 27. júní 1996 (20177/92)[HTML]

Ákvörðun MNE B.F. og J.M. gegn Ítalíu dags. 27. júní 1996 (23569/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cazorla gegn Frakklandi dags. 27. júní 1996 (23651/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Guerini gegn Frakklandi dags. 27. júní 1996 (25544/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cazenave De La Roche gegn Frakklandi dags. 27. júní 1996 (25549/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Le Calvez gegn Frakklandi dags. 27. júní 1996 (25554/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Brillo gegn Ítalíu dags. 27. júní 1996 (26783/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Loyen gegn Frakklandi dags. 27. júní 1996 (26915/95)[HTML]

Ákvörðun MNE De Virgilio gegn Belgíu dags. 27. júní 1996 (26927/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Voisine gegn Frakklandi dags. 27. júní 1996 (27362/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Espanol gegn Frakklandi dags. 27. júní 1996 (27514/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Nicolas gegn Frakklandi dags. 27. júní 1996 (27859/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mouesca gegn Frakklandi dags. 27. júní 1996 (27873/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bertholle gegn Frakklandi dags. 27. júní 1996 (28085/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kouaouci gegn Frakklandi dags. 27. júní 1996 (28210/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Charriere gegn Frakklandi dags. 27. júní 1996 (29878/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hoffmann gegn Lúxemborg dags. 27. júní 1996 (23946/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cagdas gegn Hollandi dags. 27. júní 1996 (26491/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Os gegn Hollandi dags. 27. júní 1996 (26492/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Assenov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 27. júní 1996 (24760/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cyprus gegn Tyrklandi dags. 28. júní 1996 (25781/94)[HTML]

Ákvörðun MNE L., M. og R. gegn Sviss dags. 1. júlí 1996 (30003/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Chassagnou o.fl. gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1996 (25088/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dumont o.fl. gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1996 (28331/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Montion gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1996 (28443/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Koltsidas og 1158 Others, Fountis og 39 Others og Androutsos og 109 Others gegn Grikklandi dags. 1. júlí 1996 (24962/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Öhlinger gegn Austurríki dags. 2. júlí 1996 (21444/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.B. gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1996 (23899/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Szokoloczy-Grobet gegn Sviss dags. 2. júlí 1996 (26540/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Iaconetta gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1996 (29126/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Vitali gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1996 (29301/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Vitali gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1996 (29302/95)[HTML]

Dómur MDE Zubani gegn Ítalíu dags. 7. ágúst 1996 (14025/88)[HTML]

Dómur MDE Johansen gegn Noregi dags. 7. ágúst 1996 (17383/90)[HTML]

Dómur MDE Yağiz gegn Tyrklandi dags. 7. ágúst 1996 (19092/91)[HTML]

Dómur MDE Ferrantelli og Santangelo gegn Ítalíu dags. 7. ágúst 1996 (19874/92)[HTML]

Dómur MDE Hamer gegn Frakklandi dags. 7. ágúst 1996 (19953/92)[HTML]

Dómur MDE C. gegn Belgíu dags. 7. ágúst 1996 (21794/93)[HTML]

Dómur MDE Allenet De Ribemont gegn Frakklandi (túlkun) dags. 7. ágúst 1996 (15175/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Baskaya gegn Tyrklandi dags. 2. september 1996 (23536/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lambert gegn Frakklandi dags. 2. september 1996 (23618/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Surek gegn Tyrklandi dags. 2. september 1996 (23927/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Surek gegn Tyrklandi dags. 2. september 1996 (24122/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Özdemir gegn Tyrklandi dags. 2. september 1996 (24277/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Surek gegn Tyrklandi dags. 2. september 1996 (24735/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Surek gegn Tyrklandi dags. 2. september 1996 (24762/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Erdogdu gegn Tyrklandi dags. 2. september 1996 (25067/94)[HTML]

Ákvörðun MNE O'Hara gegn Írlandi dags. 2. september 1996 (26667/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Vogt gegn Þýskalandi dags. 2. september 1996 (17851/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Aerts gegn Belgíu dags. 2. september 1996 (25357/94)[HTML]

Ákvörðun MNE García Ruiz gegn l'Spáni dags. 2. september 1996 (30544/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ilik Pour L'Ö.Z.D.E.P (Parti De La Liberté og De La Démocratie) gegn Tyrklandi dags. 2. september 1996 (23885/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dicle Pour Le D.E.P. (Parti De La Démocratie) gegn Tyrklandi dags. 2. september 1996 (25141/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Veriter gegn Frakklandi dags. 2. september 1996 (25308/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Slepcik gegn Hollandi og Tékklandi dags. 2. september 1996 (30913/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Palumbo gegn Ítalíu dags. 4. september 1996 (15919/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Häussler gegn Þýskalandi dags. 4. september 1996 (20457/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Ebert gegn Ítalíu dags. 4. september 1996 (21546/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Herz-Jesu Kloster Sacré Coeur Riedenburg gegn Austurríki dags. 4. september 1996 (22474/93)[HTML]

Ákvörðun MNE C.S. gegn Sviss dags. 4. september 1996 (23090/93)[HTML]

Ákvörðun MNE R.D. gegn Sviss dags. 4. september 1996 (23642/94)[HTML]

Ákvörðun MNE G.F. gegn Austurríki dags. 4. september 1996 (23671/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Scheibelhofer-Köstner gegn Austurríki dags. 4. september 1996 (24260/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Davis o.fl. gegn Bretlandi dags. 4. september 1996 (24521/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Patel gegn Bretlandi dags. 4. september 1996 (24723/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Fidler gegn Austurríki dags. 4. september 1996 (24759/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Wolf gegn Austurríki dags. 4. september 1996 (25080/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Schöpfer gegn Sviss dags. 4. september 1996 (25405/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Roux gegn Bretlandi dags. 4. september 1996 (25601/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tomsett gegn Bretlandi dags. 4. september 1996 (25895/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Burns gegn Bretlandi dags. 4. september 1996 (26282/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kövendi gegn Ungverjalandi dags. 4. september 1996 (26287/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Laylle gegn Þýskalandi dags. 4. september 1996 (26376/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mayer gegn Austurríki dags. 4. september 1996 (26632/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Somogyi gegn Ungverjalandi dags. 4. september 1996 (26700/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Schertler gegn Austurríki dags. 4. september 1996 (26794/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fesehaie gegn Svíþjóð dags. 4. september 1996 (26910/95)[HTML]

Ákvörðun MNE H.H. gegn Sviss dags. 4. september 1996 (26953/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Zacher gegn Þýskalandi dags. 4. september 1996 (27026/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Nordigård gegn Svíþjóð dags. 4. september 1996 (27074/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Romlin gegn Svíþjóð dags. 4. september 1996 (27122/95)[HTML]

Ákvörðun MNE C.H. gegn Austurríki dags. 4. september 1996 (27629/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Dhaliwal gegn Bretlandi dags. 4. september 1996 (27724/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Tyrrell gegn Bretlandi dags. 4. september 1996 (28188/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Warren gegn Bretlandi dags. 4. september 1996 (28230/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Tosunoglu gegn Grikklandi dags. 4. september 1996 (28522/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Handwerker gegn Þýskalandi dags. 4. september 1996 (28610/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Zacher gegn Þýskalandi dags. 4. september 1996 (30032/96)[HTML]

Ákvörðun MNE A.G. gegn Austurríki dags. 4. september 1996 (30624/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Loncaric gegn Slóveníu dags. 4. september 1996 (30887/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Fehrati gegn Austurríki dags. 4. september 1996 (31411/96)[HTML]

Ákvörðun MNE W.S. gegn Sviss dags. 4. september 1996 (19409/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Lechesne gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (20264/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Milioni Guerriero og Mansuetti gegn Ítalíu dags. 4. september 1996 (23306/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Pesce gegn Ítalíu dags. 4. september 1996 (24170/94)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (24239/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M.B. gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (24275/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Eyoum-Priso gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (24352/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Melo gegn le Portúgal dags. 4. september 1996 (25529/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bortolussi gegn Ítalíu dags. 4. september 1996 (25541/94)[HTML]

Ákvörðun MNE L.P. gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (25879/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rocha De Gouveia (Ii) gegn le Portúgal dags. 4. september 1996 (26095/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Fruehauf France gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (26496/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Jesus Silva gegn le Portúgal dags. 4. september 1996 (26532/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Beck gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (26634/95)[HTML]

Ákvörðun MNE B.A.T. gegn Sviss dags. 4. september 1996 (26684/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gianquitto gegn Ítalíu dags. 4. september 1996 (26779/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M.C. gegn Belgíu dags. 4. september 1996 (27112/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sousa Ferreira gegn le Portúgal dags. 4. september 1996 (27270/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M. E.G. gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (27300/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lopoukhine gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (27607/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sam gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (27667/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pojoga gegn Rúmeníu dags. 4. september 1996 (28113/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pueyo gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (28537/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Saward gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (28693/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pepe gegn Ítalíu dags. 4. september 1996 (28770/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Couet gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (28849/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Tong-Viet gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (28906/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fichter gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (28990/95)[HTML]

Ákvörðun MNE T.B. gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (29044/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Boule gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (29084/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Iacono gegn Ítalíu dags. 4. september 1996 (29133/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Harmant gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (29349/95)[HTML]

Ákvörðun MNE D.P. gegn Rúmeníu dags. 4. september 1996 (29364/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Aracil Sempere gegn l'Spáni dags. 4. september 1996 (30036/96)[HTML]

Ákvörðun MNE M.K. gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (30148/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ruiz-Alcazar Jimenez gegn l'Spáni dags. 4. september 1996 (30165/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Miot og Querrien gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (30242/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mazzoni gegn Frakklandi dags. 4. september 1996 (30355/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bellido Perez gegn l'Spáni dags. 4. september 1996 (30358/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hernandez Sanchez gegn l'Spáni dags. 4. september 1996 (30479/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gutierrez Morales gegn l'Spáni dags. 4. september 1996 (30637/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Waldberg gegn Tyrklandi dags. 4. september 1996 (22909/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Öztürk gegn Tyrklandi dags. 4. september 1996 (24925/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Çölgeçen og 20 Autres gegn Tyrklandi dags. 4. september 1996 (25069/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Turgut gegn Tyrklandi dags. 4. september 1996 (25348/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bilgin gegn Tyrklandi dags. 4. september 1996 (26147/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Beke gegn Slóvakíu dags. 4. september 1996 (24505/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gallo gegn Slóvakíu dags. 4. september 1996 (30900/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rybáková gegn Slóvakíu dags. 4. september 1996 (31088/96)[HTML]

Ákvörðun MNE M.N. gegn Búlgaríu dags. 4. september 1996 (29785/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Logan gegn Bretlandi dags. 6. september 1996 (24875/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Plumey gegn Sviss dags. 9. september 1996 (23857/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A. og B. gegn Bretlandi dags. 9. september 1996 (25599/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Achilli gegn Ítalíu dags. 9. september 1996 (21873/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Dalban gegn Rúmeníu dags. 9. september 1996 (28114/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kristavcnik-Reutterer gegn Austurríki dags. 10. september 1996 (22475/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Meijer gegn Hollandi dags. 10. september 1996 (24437/94)[HTML]

Ákvörðun MNE V.S. og T.H. gegn Tékklandi dags. 10. september 1996 (26347/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M gegn Búlgaríu dags. 10. september 1996 (27496/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Burton gegn Bretlandi dags. 10. september 1996 (31600/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Olive og Garcin gegn Frakklandi dags. 10. september 1996 (29073/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kilinc, Lenherr Kilinc og (Fils) Kilinc gegn Sviss dags. 10. september 1996 (29076/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Checchi gegn Ítalíu dags. 10. september 1996 (29145/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Odin gegn Frakklandi dags. 10. september 1996 (29719/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Graille gegn Frakklandi dags. 10. september 1996 (31156/96)[HTML]

Ákvörðun MNE M.C. gegn Hollandi dags. 12. september 1996 (27939/95)[HTML]

Ákvörðun MNE J.A.J. gegn Svíþjóð dags. 12. september 1996 (31750/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ammouche gegn Frakklandi dags. 12. september 1996 (29481/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sheriff gegn Frakklandi dags. 12. september 1996 (31045/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gonul gegn Frakklandi dags. 12. september 1996 (31675/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Weheliye, Samatar, Adow og Ali gegn Ungverjalandi dags. 13. september 1996 (30471/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Adesina gegn Frakklandi dags. 13. september 1996 (31398/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Stranák gegn Tékklandi dags. 13. september 1996 (32940/96)[HTML]

Dómur MDE Matos E Silva, Lda., o.fl. gegn Portúgal dags. 16. september 1996 (15777/89)[HTML]

Dómur MDE Gaygusuz gegn Austurríki dags. 16. september 1996 (17371/90)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Süssmann gegn Þýskalandi dags. 16. september 1996 (20024/92)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Akdivar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. september 1996 (21893/93)[HTML]

Dómur MDE Buckley gegn Bretlandi dags. 25. september 1996 (20348/92)[HTML]

Dómur MDE Di Pede gegn Ítalíu dags. 26. september 1996 (15797/89)[HTML]

Dómur MDE Manoussakis o.fl. gegn Grikklandi dags. 26. september 1996 (18748/91)[HTML]

Dómur MDE Miailhe gegn Frakklandi (nr. 2) dags. 26. september 1996 (18978/91)[HTML]

Dómur MDE Zappia gegn Ítalíu dags. 26. september 1996 (24295/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Karatas gegn Tyrklandi dags. 14. október 1996 (23168/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Aslan gegn Tyrklandi dags. 14. október 1996 (23462/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Okçuoglu gegn Tyrklandi dags. 14. október 1996 (24246/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Okçuoglu gegn Tyrklandi dags. 14. október 1996 (24408/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gerger gegn Tyrklandi dags. 14. október 1996 (24919/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ince gegn Tyrklandi dags. 14. október 1996 (25068/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Avsar gegn Tyrklandi dags. 14. október 1996 (25657/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Spacek Ltd gegn Tékklandi dags. 14. október 1996 (26449/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sürek gegn Tyrklandi dags. 14. október 1996 (26682/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sadaghi gegn Svíþjóð dags. 14. október 1996 (27794/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Radwillowicz gegn Póllandi dags. 14. október 1996 (28559/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Craxi gegn Ítalíu dags. 14. október 1996 (25337/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Trapani gegn Ítalíu dags. 14. október 1996 (27483/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Olcina Portilla gegn l'Spáni dags. 14. október 1996 (31474/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Aka gegn Tyrklandi dags. 14. október 1996 (19639/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Danini gegn Ítalíu dags. 14. október 1996 (22998/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Meusburger gegn Austurríki dags. 16. október 1996 (14699/89)[HTML]

Ákvörðun MNE Hrdlicka gegn Austurríki dags. 16. október 1996 (19743/92)[HTML]

Ákvörðun MNE S.J., B.J. og G.J. gegn Svíþjóð dags. 16. október 1996 (21073/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Seitzberg gegn Danmörku dags. 16. október 1996 (21555/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Georgsson gegn Íslandi dags. 16. október 1996 (22103/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Lyssiotis gegn Kýpur dags. 16. október 1996 (23371/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kanan gegn Sviss dags. 16. október 1996 (23632/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cybulski gegn Bretlandi dags. 16. október 1996 (24266/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mennie gegn Bretlandi dags. 16. október 1996 (24399/94)[HTML]

Ákvörðun MNE K.P. gegn Finnlandi dags. 16. október 1996 (25653/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Nunns gegn Bretlandi dags. 16. október 1996 (25899/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Burger gegn Austurríki dags. 16. október 1996 (26100/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Benkessiouer gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (26106/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kubon gegn Póllandi dags. 16. október 1996 (26168/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Tuohy gegn Írlandi dags. 16. október 1996 (26270/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Karakuzey gegn Þýskalandi dags. 16. október 1996 (26568/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bartosch gegn Austurríki dags. 16. október 1996 (26593/95)[HTML]

Ákvörðun MNE P. St. gegn Austurríki dags. 16. október 1996 (27025/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Boyce gegn Svíþjóð dags. 16. október 1996 (27327/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bernatek og 43 Others gegn Póllandi dags. 16. október 1996 (27701/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kwaskiewicz, Lesniewski, Sutarzewicz og Gorczak gegn Póllandi dags. 16. október 1996 (27702/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Sibbel-Becker gegn Svíþjóð dags. 16. október 1996 (27823/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Grodecki gegn Póllandi dags. 16. október 1996 (28232/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Walicki gegn Póllandi dags. 16. október 1996 (28240/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Dobbie gegn Bretlandi dags. 16. október 1996 (28477/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Glass gegn Bretlandi dags. 16. október 1996 (28485/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Portington gegn Grikklandi dags. 16. október 1996 (28523/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Matthews gegn Bretlandi dags. 16. október 1996 (28576/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Wardziak gegn Póllandi dags. 16. október 1996 (28617/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Child gegn Írlandi dags. 16. október 1996 (28981/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Tkaczyk gegn Póllandi dags. 16. október 1996 (28999/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sandrén gegn Svíþjóð dags. 16. október 1996 (29033/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cieslar gegn Svíþjóð dags. 16. október 1996 (29034/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Comninos og National Justice Compania Naviera Sa. gegn Bretlandi dags. 16. október 1996 (29106/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Aigner gegn Þýskalandi dags. 16. október 1996 (29567/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Von Der Thannen gegn Austurríki dags. 16. október 1996 (31062/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Úri gegn Ungverjalandi dags. 16. október 1996 (31973/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Reuter gegn Þýskalandi dags. 16. október 1996 (32009/96)[HTML]

Ákvörðun MNE G.K. gegn Austurríki dags. 16. október 1996 (32206/96)[HTML]

Ákvörðun MNE J.O. gegn Þýskalandi dags. 16. október 1996 (32831/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Esposito gegn Ítalíu dags. 16. október 1996 (20855/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Lunari gegn Ítalíu dags. 16. október 1996 (21463/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.L. gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (22136/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Rizov gegn Grikklandi dags. 16. október 1996 (22550/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. gegn Ítalíu dags. 16. október 1996 (22702/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Maurel-Fevrier gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (23555/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Marino gegn Sviss dags. 16. október 1996 (23641/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Duclos gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (23666/94)[HTML]

Ákvörðun MNE De Santis gegn Ítalíu dags. 16. október 1996 (23968/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Dogan gegn Sviss dags. 16. október 1996 (24179/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Fortini gegn Ítalíu dags. 16. október 1996 (24908/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ballestra gegn Ítalíu dags. 16. október 1996 (24920/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cuppens og Jacobs gegn Belgíu dags. 16. október 1996 (24929/94)[HTML]

Ákvörðun MNE J.B., S.B. og La Societe B. gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (24958/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Nativi, Pittalis, Melaiu, Loriga, Orecchioni og Prunas gegn Ítalíu dags. 16. október 1996 (25124/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Godard gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (25542/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cardi gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (25688/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn le Portúgal dags. 16. október 1996 (26356/95)[HTML]

Ákvörðun MNE S.P.R.L. Anca o.fl. gegn Belgíu dags. 16. október 1996 (26363/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gauthier gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (26488/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ibir gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (26489/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hamon gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (26498/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gaste gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (26504/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sass gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (26726/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gaspar Da Silva gegn le Portúgal dags. 16. október 1996 (27002/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Vandenbroeck gegn Belgíu dags. 16. október 1996 (27226/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Biasetti gegn Ítalíu dags. 16. október 1996 (27253/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ruvolo gegn Ítalíu dags. 16. október 1996 (27581/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Violette gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (27656/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Meleck gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (27672/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Porzio gegn Ítalíu dags. 16. október 1996 (27674/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Thouvenin gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (27856/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Decoopman gegn Belgíu dags. 16. október 1996 (28055/95)[HTML]

Ákvörðun MNE F.A. gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (28136/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Russo gegn Ítalíu dags. 16. október 1996 (28165/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Delcourt gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (28330/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Leclercq gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (28643/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bauduin gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (28692/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Dieudonne gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (28873/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Skodras gegn Grikklandi dags. 16. október 1996 (29118/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mascia gegn Ítalíu dags. 16. október 1996 (29123/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lechaczinski gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (29350/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pola gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (29506/95)[HTML]

Ákvörðun MNE C.F. gegn Sviss dags. 16. október 1996 (29525/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Antunes Santos Ferreira Martins gegn le Portúgal dags. 16. október 1996 (29588/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Wackenheim gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (29961/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cencini gegn le Portúgal dags. 16. október 1996 (30357/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Roldan Ibañez gegn l'Spáni dags. 16. október 1996 (30607/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Barrull Casals gegn l'Spáni dags. 16. október 1996 (30635/96)[HTML]

Ákvörðun MNE G.S. gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (30875/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mamalis gegn Grikklandi dags. 16. október 1996 (31170/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Fernandez Frage gegn l'Spáni dags. 16. október 1996 (31263/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Beaufils gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (31422/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Castillo Algar gegn Spáni dags. 16. október 1996 (28194/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cdi Holding Ag gegn Slóvakíu dags. 16. október 1996 (26079/94)[HTML]

Ákvörðun MNE K.R.L. gegn Danmörku dags. 16. október 1996 (23871/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Casotti, Florio og The Consiglio Nazionale Dell' Ordine Dei Consulenti Del Lavoro gegn Ítalíu dags. 16. október 1996 (24877/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sanders gegn Frakklandi dags. 16. október 1996 (31401/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Philis gegn Grikklandi dags. 17. október 1996 (28970/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Anagenissis Building Association Ltd gegn Grikklandi dags. 17. október 1996 (29994/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gregoriades gegn Grikklandi dags. 17. október 1996 (30478/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pique Huertas gegn l'Spáni dags. 17. október 1996 (27403/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Valenzuela Contreras gegn l'Spáni dags. 18. október 1996 (27671/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Tierce gegn San Marínó dags. 18. október 1996 (24954/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Watson gegn Bretlandi dags. 21. október 1996 (21387/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Hamill gegn Bretlandi dags. 21. október 1996 (21656/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Murray gegn Bretlandi dags. 21. október 1996 (22384/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Quinn gegn Bretlandi dags. 21. október 1996 (23496/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lauko gegn Slóvakíu dags. 21. október 1996 (26138/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ty gegn Hollandi dags. 21. október 1996 (26669/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Stankov, Trayanov, Stoychev, United Macedonian Organisation "Ilinden", Mechkarov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 21. október 1996 (29221/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Rotaru gegn Rúmeníu dags. 21. október 1996 (28341/95)[HTML]

Ákvörðun MNE L'Association Du Personnel De L'Entreprise Publique D'Electricité De La Région D'Athènes og Du Pirée (D.E.I. - P.A.P.) gegn Grikklandi dags. 21. október 1996 (31508/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kadubec gegn Slóvakíu dags. 21. október 1996 (27061/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Aït-Mouhoub gegn Frakklandi dags. 21. október 1996 (22924/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.P. M.L. gegn Spáni dags. 21. október 1996 (27266/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Venezia gegn Ítalíu dags. 21. október 1996 (29966/96)[HTML]

Ákvörðun MNE G.J. gegn Lúxemborg dags. 22. október 1996 (21156/93)[HTML]

Dómur MDE Stubbings o.fl. gegn Bretlandi dags. 22. október 1996 (22083/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Scagnoli gegn Ítalíu dags. 22. október 1996 (30107/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Molin og Tahir Molu gegn Tyrklandi dags. 22. október 1996 (23173/94)[HTML]

Dómur MDE Ankerl gegn Sviss dags. 23. október 1996 (17748/91)[HTML]

Dómur MDE Levages Prestations Services gegn Frakklandi dags. 23. október 1996 (21920/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Barrantes gegn Svíþjóð dags. 24. október 1996 (28938/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Iyalho gegn Hollandi dags. 24. október 1996 (31026/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Osawe gegn Sviss dags. 24. október 1996 (32164/96)[HTML]

Dómur MDE Salvador Torres gegn Spáni dags. 24. október 1996 (21525/93)[HTML]

Dómur MDE Guillot gegn Frakklandi dags. 24. október 1996 (22500/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Hagumakubaho gegn Frakklandi dags. 24. október 1996 (31046/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lenga gegn Frakklandi dags. 25. október 1996 (30011/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Chater gegn Frakklandi dags. 25. október 1996 (32243/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kareem gegn Svíþjóð dags. 25. október 1996 (32025/96)[HTML]

Dómur MDE Calogero Diana gegn Ítalíu dags. 15. nóvember 1996 (15211/89)[HTML]

Dómur MDE Prötsch gegn Austurríki dags. 15. nóvember 1996 (15508/89)[HTML]

Dómur MDE Domenichini gegn Ítalíu dags. 15. nóvember 1996 (15943/90)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Cantoni gegn Frakklandi dags. 15. nóvember 1996 (17862/91)[HTML]

Dómur MDE Silva Rocha gegn Portúgal dags. 15. nóvember 1996 (18165/91)[HTML]

Dómur MDE Ahmet Sadik gegn Grikklandi dags. 15. nóvember 1996 (18877/91)[HTML]

Dómur MDE Katikaridis o.fl. gegn Grikklandi dags. 15. nóvember 1996 (19385/92)[HTML]

Dómur MDE Tsomtsos o.fl. gegn Grikklandi dags. 15. nóvember 1996 (20680/92)[HTML]

Dómur MDE Bizzotto gegn Grikklandi dags. 15. nóvember 1996 (22126/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Chahal gegn Bretlandi dags. 15. nóvember 1996 (22414/93)[HTML]

Dómur MDE Ceteroni gegn Ítalíu dags. 15. nóvember 1996 (22461/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Nunes Violante gegn le Portúgal dags. 24. nóvember 1996 (33953/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Persson gegn Svíþjóð dags. 25. nóvember 1996 (21236/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Tekdag gegn Tyrklandi dags. 25. nóvember 1996 (27699/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Stieringer gegn Þýskalandi dags. 25. nóvember 1996 (28899/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mielke gegn Þýskalandi dags. 25. nóvember 1996 (30047/96)[HTML]

Dómur MDE Wingrove gegn Bretlandi dags. 25. nóvember 1996 (17419/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Malige gegn Frakklandi dags. 25. nóvember 1996 (27812/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M.P. gegn l'Spáni dags. 25. nóvember 1996 (28090/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fernandez Alvarez gegn l'Spáni dags. 25. nóvember 1996 (28668/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Selmouni gegn Frakklandi dags. 25. nóvember 1996 (25803/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Könkämä og 38 Other Saami Villages gegn Svíþjóð dags. 25. nóvember 1996 (27033/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Tepe gegn Tyrklandi dags. 25. nóvember 1996 (27244/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ullah gegn Bretlandi dags. 25. nóvember 1996 (28574/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ganchev gegn Búlgaríu dags. 25. nóvember 1996 (28858/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Rékási gegn Ungverjalandi dags. 25. nóvember 1996 (31506/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Zielinski og Pradal gegn Frakklandi dags. 26. nóvember 1996 (24846/94)[HTML]

Ákvörðun MNE I.J. (Subsequently E.J. og A.M.) gegn Finnlandi dags. 27. nóvember 1996 (21909/93)[HTML]

Ákvörðun MNE W.N. gegn Austurríki dags. 27. nóvember 1996 (22340/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Piazzi gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 1996 (24238/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Couez gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (24271/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Söderbäck gegn Svíþjóð dags. 27. nóvember 1996 (24484/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.G. gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 1996 (24828/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hertel gegn Sviss dags. 27. nóvember 1996 (25181/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Janowski gegn Póllandi dags. 27. nóvember 1996 (25716/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Adamczak gegn Póllandi dags. 27. nóvember 1996 (25718/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gunther gegn Svíþjóð dags. 27. nóvember 1996 (26265/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hamilton gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 1996 (26288/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Parsons gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 1996 (26521/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Visser gegn Hollandi dags. 27. nóvember 1996 (26668/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Burrows gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 1996 (27558/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Szafarczyk gegn Póllandi dags. 27. nóvember 1996 (27926/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Khan gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 1996 (28021/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Singh gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 1996 (28022/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Singh Virk gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 1996 (28023/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ure gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 1996 (28027/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hallgren gegn Svíþjóð dags. 27. nóvember 1996 (28109/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Garland, Mcmullan, Mclaughlin, Beck, Mccrory, Petticrew og Mcallister gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 1996 (28120/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hutcheon gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 1996 (28122/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kumar gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 1996 (28155/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Forde, Benjamin og Wilson gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 1996 (28212/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bielectric Srl. og Biondi gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 1996 (28598/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cumber gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 1996 (28779/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Holzinger gegn Austurríki dags. 27. nóvember 1996 (28898/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Martinovic gegn Austurríki dags. 27. nóvember 1996 (28949/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Budzisz gegn Þýskalandi dags. 27. nóvember 1996 (28976/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gedin gegn Svíþjóð dags. 27. nóvember 1996 (29189/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Blumenthal gegn Sviss dags. 27. nóvember 1996 (29356/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Rees gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 1996 (29424/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Universelles Leben E.V. gegn Þýskalandi dags. 27. nóvember 1996 (29745/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Müller-Eberstein gegn Þýskalandi dags. 27. nóvember 1996 (29753/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Langer gegn Þýskalandi dags. 27. nóvember 1996 (29801/96)[HTML]

Ákvörðun MNE F.S. gegn Þýskalandi dags. 27. nóvember 1996 (30128/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Artin og Vereniging B,Rit Sjalom gegn Hollandi dags. 27. nóvember 1996 (30429/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bernardet gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (31406/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Duclos gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (23660/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rouviere gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (24472/94)[HTML]

Ákvörðun MNE P.M. gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 1996 (24650/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Posterino gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 1996 (24765/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Manfrin gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 1996 (25294/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Stefal Sa. og Kirmser gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (25447/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bo gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (26386/95)[HTML]

Ákvörðun MNE U.O. gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 1996 (26806/95)[HTML]

Ákvörðun MNE G.C. gegn Belgíu dags. 27. nóvember 1996 (27115/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ribeiro Morgado gegn le Portúgal dags. 27. nóvember 1996 (27291/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Estanqueiro Rocha og Araújo Fernandes gegn le Portúgal dags. 27. nóvember 1996 (27561/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Florez gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 1996 (27615/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Morais Sarmento gegn le Portúgal dags. 27. nóvember 1996 (27621/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fernandes Martins og Martins Completo gegn le Portúgal dags. 27. nóvember 1996 (27673/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sala Pujolar og Huit Autres gegn l'Spáni dags. 27. nóvember 1996 (28652/95)[HTML]

Ákvörðun MNE G.C. gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 1996 (28664/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Isnardi gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 1996 (28963/95)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-C. gegn contre Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (28967/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Nigro gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 1996 (29428/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Tete gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (29528/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pradal gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (29563/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pessoa Leal gegn le Portúgal dags. 27. nóvember 1996 (29643/96)[HTML]

Ákvörðun MNE De Vos gegn le Portúgal dags. 27. nóvember 1996 (29644/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hervouet gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (30074/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hakkar gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (30190/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Louchart gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (30475/96)[HTML]

Ákvörðun MNE D'Andrea gegn Ítalíu dags. 27. nóvember 1996 (30601/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Nuñez Mayo og Saura Jover gegn l'Spáni dags. 27. nóvember 1996 (30876/96)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-J. B. gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (30983/96)[HTML]

Ákvörðun MNE D.A. gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (31031/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lods gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (31199/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hamaoui gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (31360/96)[HTML]

Ákvörðun MNE A.I. gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (31687/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Henriet gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (31707/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gomez Marino gegn l'Spáni dags. 27. nóvember 1996 (31708/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gonzalez Beltran og Diaz Gonzalez gegn l'Spáni dags. 27. nóvember 1996 (31746/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Wolff gegn Sviss dags. 27. nóvember 1996 (31983/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lacour gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (32036/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bernardet gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (32078/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Manoutcheri gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (32147/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Jacob gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 1996 (32162/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Dündar gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 1996 (24125/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bulut og 16 Autres gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 1996 (24693/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cingöz gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 1996 (25166/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Jastremski og Kup gegn Hollandi dags. 27. nóvember 1996 (27936/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Heuts gegn Hollandi dags. 27. nóvember 1996 (28365/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Embricqs gegn Hollandi dags. 27. nóvember 1996 (28673/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Nordström-Janzon og Nordström-Lehtinen gegn Hollandi dags. 27. nóvember 1996 (28101/95)[HTML]

Dómur MDE Ahmut gegn Hollandi dags. 28. nóvember 1996 (21702/93)[HTML]

Dómur MDE Nsona gegn Hollandi dags. 28. nóvember 1996 (23366/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Elçi o.fl., Sahi gegn Tyrklandi dags. 2. desember 1996 (23145/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Borozynski gegn Póllandi dags. 2. desember 1996 (24086/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Brown & Williamson Tobacco Corporation gegn Finnlandi dags. 3. desember 1996 (23749/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Witney gegn Bretlandi dags. 3. desember 1996 (25938/94)[HTML]

Ákvörðun MNE K.M. gegn Bretlandi dags. 3. desember 1996 (28376/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Öz gegn Þýskalandi dags. 3. desember 1996 (32168/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Buckland og Family gegn Bretlandi dags. 3. desember 1996 (32876/96)[HTML]

Ákvörðun MNE G.R. og S.D. gegn Ítalíu dags. 3. desember 1996 (23300/94)[HTML]

Ákvörðun MNE V.K., Y.S. og A.D. gegn Sviss dags. 3. desember 1996 (28701/95)[HTML]

Ákvörðun MNE De Feo gegn Ítalíu dags. 3. desember 1996 (28948/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Porfilio gegn Ítalíu dags. 3. desember 1996 (30584/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Yahiaoui gegn Frakklandi dags. 3. desember 1996 (30962/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Konttinen gegn Finnlandi dags. 3. desember 1996 (24949/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M.C.C. o.fl. gegn Sviss dags. 5. desember 1996 (33721/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bankar gegn Sviss dags. 5. desember 1996 (33829/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Castro Ramirez gegn Frakklandi dags. 5. desember 1996 (30403/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Dioulde Dia gegn Frakklandi dags. 5. desember 1996 (32027/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ertas gegn Frakklandi dags. 5. desember 1996 (32512/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Urrutikoetxea gegn Frakklandi dags. 5. desember 1996 (31113/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Chiaruzzi gegn San Marínó dags. 6. desember 1996 (26784/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Technisch Installatiebureau Van Der Moezel B.V. gegn Hollandi dags. 13. desember 1996 (26330/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Saunders gegn Bretlandi dags. 17. desember 1996 (19187/91)[HTML]

Dómur MDE Vacher gegn Frakklandi dags. 17. desember 1996 (20368/92)[HTML]

Dómur MDE Terra Woningen B.V. gegn Hollandi dags. 17. desember 1996 (20641/92)[HTML]

Dómur MDE Duclos gegn Frakklandi dags. 17. desember 1996 (20940/92 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ahmed gegn Austurríki dags. 17. desember 1996 (25964/94)[HTML]

Dómur MDE Aksoy gegn Tyrklandi dags. 18. desember 1996 (21987/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Loizidou gegn Tyrklandi dags. 18. desember 1996 (15318/89)[HTML]

Dómur MDE Scott gegn Spáni dags. 18. desember 1996 (21335/93)[HTML]

Dómur MDE Valsamis gegn Grikklandi dags. 18. desember 1996 (21787/93)[HTML]

Dómur MDE Efstratiou gegn Grikklandi dags. 18. desember 1996 (24095/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tímár gegn Ungverjalandi dags. 13. janúar 1997 (23209/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Oliveira gegn Sviss dags. 13. janúar 1997 (25711/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gaweda gegn Póllandi dags. 13. janúar 1997 (26229/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Yöyler gegn Tyrklandi dags. 13. janúar 1997 (26973/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sünnetçi gegn Tyrklandi dags. 13. janúar 1997 (28632/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Petra gegn Rúmeníu dags. 13. janúar 1997 (27273/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Trome S.A. gegn l'Spáni dags. 13. janúar 1997 (27781/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bad gegn Tyrklandi dags. 13. janúar 1997 (23764/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kapan gegn Tyrklandi dags. 13. janúar 1997 (22057/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Adams og Benn gegn Bretlandi dags. 13. janúar 1997 (28979/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Touvier gegn Frakklandi dags. 13. janúar 1997 (29420/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Tapie gegn Frakklandi dags. 13. janúar 1997 (32258/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Contrada gegn Ítalíu dags. 14. janúar 1997 (27143/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Antonsen gegn Noregi dags. 15. janúar 1997 (20960/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Beck gegn Ungverjalandi dags. 15. janúar 1997 (23198/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Strømsnes Akvakultur A/S gegn Noregi dags. 15. janúar 1997 (26566/95)[HTML]

Ákvörðun MNE L.-G. R. gegn Svíþjóð dags. 15. janúar 1997 (27032/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Clube De Futebol União De Coimbra gegn Portúgal dags. 15. janúar 1997 (27295/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Wettergren og Wessman gegn Portúgal dags. 15. janúar 1997 (27329/95)[HTML]

Ákvörðun MNE B.S. gegn Austurríki dags. 15. janúar 1997 (27647/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bernström gegn Svíþjóð dags. 15. janúar 1997 (28223/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Busa gegn Ungverjalandi dags. 15. janúar 1997 (28453/95)[HTML]

Ákvörðun MNE C.G.P. gegn Hollandi dags. 15. janúar 1997 (29835/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Slobodan gegn Hollandi dags. 15. janúar 1997 (29838/96)[HTML]

Ákvörðun MNE P.C.M.S. gegn Hollandi dags. 15. janúar 1997 (29840/96)[HTML]

Ákvörðun MNE K.R. gegn Tékklandi dags. 15. janúar 1997 (31091/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Macioniene gegn Litháen dags. 15. janúar 1997 (32104/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Delbec gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (23321/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Duclos gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (23667/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Capdeville gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (25615/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Legendre gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (25924/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Fraiche gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (26086/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Delbec gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (26514/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lecocq gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (26931/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Deflander gegn le Belgíu dags. 15. janúar 1997 (27121/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hourticq og Tassin De Montaigu gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (27374/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Huron-Graffenstaden gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (27412/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Piquart gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (27427/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gonçalves o.fl. gegn le Portúgal dags. 15. janúar 1997 (28089/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Marechal gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (28612/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lestienne gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (29231/95)[HTML]

Ákvörðun MNE J.E. gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (29270/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sarl Stem Turone og Blanchet gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (29634/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pauchet o.fl. gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (29877/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Visse gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (30186/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Nationale De Programmes France 2 gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (30262/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Grandone gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (30572/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ribeiro Mendes De Carvalho gegn le Portúgal dags. 15. janúar 1997 (30924/96)[HTML]

Ákvörðun MNE De Valicourt gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (31054/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Transhutton Ltd og Riccobono gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (31408/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Lopez-Fando Raynaud og Pardo Unanua gegn l'Spáni dags. 15. janúar 1997 (31477/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rickling gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (31604/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Aguirre Alonso gegn l'Spáni dags. 15. janúar 1997 (31710/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Tejero Gimeno gegn l'Spáni dags. 15. janúar 1997 (31742/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Darmagnac gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (31835/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Darmagnac gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (31837/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Darmagnac gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (31838/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Darmagnac gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (31839/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Darmagnac gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (31840/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gallinari gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (31986/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cuenca Casales gegn l'Spáni dags. 15. janúar 1997 (32031/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pailot gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (32217/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gaboriau gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (32676/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kremer gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (32677/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Adouch gegn Frakklandi dags. 15. janúar 1997 (32856/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Wegener gegn Hollandi dags. 15. janúar 1997 (28677/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Velazquez Rosano og Velazquez Gandara gegn Hollandi dags. 15. janúar 1997 (28679/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Everling gegn Hollandi dags. 15. janúar 1997 (29208/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Homayunypur gegn Tyrklandi dags. 15. janúar 1997 (33022/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Prelozník gegn Slóvakíu dags. 15. janúar 1997 (25189/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M.A.R. gegn Bretlandi dags. 16. janúar 1997 (28038/95)[HTML]

Ákvörðun MNE G.L. gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1997 (22671/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Jopkiewicz gegn Póllandi dags. 17. janúar 1997 (24248/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lines gegn Bretlandi dags. 17. janúar 1997 (24519/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Aquilina gegn Möltu dags. 17. janúar 1997 (25642/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Wiffen gegn Möltu dags. 17. janúar 1997 (25644/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Buda gegn Póllandi dags. 17. janúar 1997 (26171/95)[HTML]

Ákvörðun MNE G.G. gegn Þýskalandi dags. 17. janúar 1997 (26352/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mustafai-Nejad gegn Austurríki dags. 17. janúar 1997 (26495/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Davis gegn Bretlandi dags. 17. janúar 1997 (27042/95)[HTML]

Ákvörðun MNE C.B. gegn Sviss dags. 17. janúar 1997 (27741/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Dobranowski gegn Póllandi dags. 17. janúar 1997 (28250/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kitel gegn Póllandi dags. 17. janúar 1997 (28561/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M.H. gegn Bretlandi dags. 17. janúar 1997 (28572/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Whitear gegn Bretlandi dags. 17. janúar 1997 (28625/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Dabhi gegn Bretlandi dags. 17. janúar 1997 (28627/95)[HTML]

Ákvörðun MNE S.P. gegn Bretlandi dags. 17. janúar 1997 (28915/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cannon gegn Bretlandi dags. 17. janúar 1997 (29335/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Schmitt gegn Þýskalandi dags. 17. janúar 1997 (29754/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Liebeskind gegn Þýskalandi dags. 17. janúar 1997 (29760/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Roberts gegn Bretlandi dags. 17. janúar 1997 (30237/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Smith gegn Bretlandi dags. 17. janúar 1997 (30539/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lindsay og Al gegn Bretlandi dags. 17. janúar 1997 (31699/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Enion gegn Bretlandi dags. 17. janúar 1997 (32821/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pelka o.fl. gegn Póllandi dags. 17. janúar 1997 (33230/96)[HTML]

Ákvörðun MNE F.C. gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1997 (22891/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.R. gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1997 (23356/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Panizzardi gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1997 (24647/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Maggiani gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1997 (24904/94)[HTML]

Ákvörðun MNE U.O. gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1997 (26781/95)[HTML]

Ákvörðun MNE U.O. gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1997 (26782/95)[HTML]

Ákvörðun MNE De Angelis gegn Ítalíu dags. 17. janúar 1997 (28079/95)[HTML]

Ákvörðun MNE I.G. gegn Póllandi og Þýskalandi dags. 17. janúar 1997 (31440/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Giannakopoulos gegn Grikklandi dags. 17. janúar 1997 (32468/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Schreiner gegn Lúxemborg dags. 17. janúar 1997 (29819/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Diken gegn Tyrklandi dags. 20. janúar 1997 (24560/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Buchholz gegn Austurríki dags. 20. janúar 1997 (26394/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cacciotti gegn Þýskalandi dags. 20. janúar 1997 (22938/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Leiningen-Westerburg gegn Austurríki dags. 20. janúar 1997 (26601/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Grech og Montanaro gegn Möltu dags. 21. janúar 1997 (29473/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Barajas gegn Frakklandi dags. 21. janúar 1997 (26241/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bernardet gegn Frakklandi dags. 21. janúar 1997 (26326/95)[HTML]

Ákvörðun MNE S.B.F. S.P.A. gegn Ítalíu dags. 21. janúar 1997 (26426/95)[HTML]

Ákvörðun MNE V.N. gegn Ítalíu dags. 21. janúar 1997 (30216/96)[HTML]

Ákvörðun MNE C.T. gegn Ítalíu dags. 21. janúar 1997 (33550/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ertürk gegn Tyrklandi dags. 21. janúar 1997 (24224/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Misson gegn Slóveníu dags. 21. janúar 1997 (27337/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mrs. Ag og Mr. K. gegn Svíþjóð dags. 23. janúar 1997 (32156/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hatami gegn Svíþjóð dags. 23. janúar 1997 (32448/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Achbab gegn Frakklandi dags. 23. janúar 1997 (31362/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Berke gegn Frakklandi dags. 23. janúar 1997 (32824/96)[HTML]

Dómur MDE Bouchelkia gegn Frakklandi dags. 29. janúar 1997 (23078/93)[HTML]

Dómur MDE Mauer gegn Austurríki dags. 18. febrúar 1997 (16566/90 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nider Ös T-Huber gegn Sviss dags. 18. febrúar 1997 (18990/91)[HTML]

Dómur MDE Laskey o.fl. gegn Bretlandi dags. 19. febrúar 1997 (21627/93 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Guillemin gegn Frakklandi dags. 21. febrúar 1997 (19632/92)[HTML]

Dómur MDE Van Raalte gegn Hollandi dags. 21. febrúar 1997 (20060/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Devenney gegn Bretlandi dags. 24. febrúar 1997 (24265/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Krug Von Nidda Und Von Falkenstein gegn Þýskalandi dags. 24. febrúar 1997 (25043/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Waite og Kennedy gegn Þýskalandi dags. 24. febrúar 1997 (26083/94)[HTML]

Ákvörðun MNE F.S.J. og 22 Others gegn Sviss dags. 24. febrúar 1997 (27338/95)[HTML]

Dómur MDE De Haes og Gijsels gegn Belgíu dags. 24. febrúar 1997 (19983/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Beelen gegn Belgíu dags. 24. febrúar 1997 (25470/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Szucs gegn Rúmeníu dags. 24. febrúar 1997 (28816/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Anghelescu gegn Rúmeníu dags. 24. febrúar 1997 (29411/95)[HTML]

Ákvörðun MNE García Ruiz gegn l'Spáni dags. 24. febrúar 1997 (30544/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Firma "Brauerei Feldschlösschen Ferdinand Geidel Kg", Davies, Geidel, The Estate Of Louise Geidel og Landgraf gegn Þýskalandi dags. 24. febrúar 1997 (19918/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Beer og Regan gegn Þýskalandi dags. 24. febrúar 1997 (28934/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Incedursun gegn Hollandi dags. 25. febrúar 1997 (33124/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Tilmatine gegn Bretlandi dags. 25. febrúar 1997 (33707/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ngalola Kashama gegn Hollandi dags. 25. febrúar 1997 (33708/96)[HTML]

Dómur MDE Z gegn Finnlandi dags. 25. febrúar 1997 (22009/93)[HTML]

Dómur MDE Findlay gegn Bretlandi dags. 25. febrúar 1997 (22107/93)[HTML]

Dómur MDE Gregory gegn Bretlandi dags. 25. febrúar 1997 (22299/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Minardo gegn Ítalíu dags. 25. febrúar 1997 (19417/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Rebai o.fl. gegn Frakklandi dags. 25. febrúar 1997 (26561/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Persson gegn Svíþjóð dags. 26. febrúar 1997 (23735/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Juklerød gegn Noregi dags. 26. febrúar 1997 (26255/95)[HTML]

Ákvörðun MNE J.T. gegn Bretlandi dags. 26. febrúar 1997 (26494/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lindberg gegn Noregi dags. 26. febrúar 1997 (26604/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Zawoluk gegn Póllandi dags. 26. febrúar 1997 (27092/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Govell gegn Bretlandi dags. 26. febrúar 1997 (27237/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Krupinski gegn Póllandi dags. 26. febrúar 1997 (27382/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gerakopoulos gegn Grikklandi dags. 26. febrúar 1997 (27418/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Nurminen o.fl. gegn Finnlandi dags. 26. febrúar 1997 (27881/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mikulski gegn Póllandi dags. 26. febrúar 1997 (27914/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Buckley gegn Bretlandi dags. 26. febrúar 1997 (28323/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Imirgi gegn Tyrklandi dags. 26. febrúar 1997 (28773/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Garford gegn Bretlandi dags. 26. febrúar 1997 (28884/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Titterrell gegn Bretlandi dags. 26. febrúar 1997 (28911/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Michel gegn Svíþjóð dags. 26. febrúar 1997 (29778/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Yasak gegn Tyrklandi dags. 26. febrúar 1997 (29920/96)[HTML]

Ákvörðun MNE De Kok gegn Hollandi dags. 26. febrúar 1997 (30059/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Everest gegn Bretlandi dags. 26. febrúar 1997 (30234/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Turner gegn Bretlandi dags. 26. febrúar 1997 (30294/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Talmon gegn Hollandi dags. 26. febrúar 1997 (30300/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Aipassa gegn Hollandi dags. 26. febrúar 1997 (30305/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Faulkner gegn Bretlandi dags. 26. febrúar 1997 (30308/96)[HTML]

Ákvörðun MNE L.W.A. gegn Sviss dags. 26. febrúar 1997 (30564/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Dallmann, Hügel, Laurer & Viehböck Oeg gegn Austurríki dags. 26. febrúar 1997 (30633/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Times Newspapers Limited gegn Bretlandi dags. 26. febrúar 1997 (31811/96)[HTML]

Ákvörðun MNE V.K. gegn Sviss dags. 26. febrúar 1997 (34295/96)[HTML]

Ákvörðun MNE M.G. gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (22248/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE A.B. gegn Sviss dags. 26. febrúar 1997 (23331/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tanganelli gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1997 (23424/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Roa Nieto gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (23989/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Druelle gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (24552/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rosenberg gegn Belgíu dags. 26. febrúar 1997 (24906/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ferretti gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1997 (25083/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lorthioir gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (25089/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Savas gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1997 (25632/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Morabito gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1997 (25663/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.S. gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (27518/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ouamar gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (28050/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Forte gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1997 (28166/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Moni gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1997 (28167/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pietrzyk gegn Póllandi dags. 26. febrúar 1997 (28346/95)[HTML]

Ákvörðun MNE G.N. gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1997 (28666/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lopes gegn le Portúgal dags. 26. febrúar 1997 (28993/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Luis Marques gegn le Portúgal dags. 26. febrúar 1997 (29250/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Dewet gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (29263/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Slimane-Kaïd gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (29507/95)[HTML]

Ákvörðun MNE De Zolt Ponte gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1997 (29774/96)[HTML]

Ákvörðun MNE El Mazhor-Boustani gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (29794/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe D'Edition Des Artistes Peignant De La Bouche og Du Pied gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (29998/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gregori gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (30265/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Poublan gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (31093/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gurbuz gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (32228/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Zanibou gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (32317/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Direk gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (32318/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bruchhauser gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (32421/96)[HTML]

Ákvörðun MNE S.D. gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (32620/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Haddaj gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (32775/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Renna gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (32809/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hammouti gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (32837/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Haddouche gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (32891/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mazzi gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1997 (33778/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Carista og Loddo gegn Ítalíu dags. 26. febrúar 1997 (33795/96)[HTML]

Ákvörðun MNE F.D.S. gegn Frakklandi dags. 26. febrúar 1997 (33848/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Dizman gegn Tyrklandi dags. 26. febrúar 1997 (25072/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Zaleska gegn Póllandi dags. 26. febrúar 1997 (28353/95)[HTML]

Ákvörðun MNE El Ousrouti gegn Hollandi dags. 26. febrúar 1997 (29275/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Abas gegn Hollandi dags. 26. febrúar 1997 (27943/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kempers gegn Austurríki dags. 27. febrúar 1997 (21842/93)[HTML]

Ákvörðun MNE A.G. gegn Austurríki dags. 27. febrúar 1997 (22413/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Saszmann gegn Austurríki dags. 27. febrúar 1997 (23697/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Breiteneder gegn Austurríki dags. 27. febrúar 1997 (23957/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Honsik gegn Austurríki dags. 27. febrúar 1997 (25062/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Oberdanner gegn Austurríki dags. 27. febrúar 1997 (26509/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kaneva gegn Búlgaríu dags. 27. febrúar 1997 (26530/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hirn gegn Austurríki dags. 27. febrúar 1997 (27951/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Schelling gegn Austurríki dags. 27. febrúar 1997 (28838/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bekert gegn Austurríki dags. 27. febrúar 1997 (29989/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Keles gegn Austurríki dags. 27. febrúar 1997 (30338/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Croissant gegn Þýskalandi dags. 27. febrúar 1997 (30454/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Nikolova gegn Búlgaríu dags. 27. febrúar 1997 (31195/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Keto-Tokoi o.fl. gegn Finnlandi dags. 3. mars 1997 (22025/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Milhaud gegn Frakklandi dags. 3. mars 1997 (23201/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Annunziata gegn Ítalíu dags. 4. mars 1997 (28592/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Tsavachidis gegn Grikklandi dags. 4. mars 1997 (28802/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ribon gegn Ítalíu dags. 4. mars 1997 (25745/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cham gegn Belgíu dags. 4. mars 1997 (29480/95)[HTML]

Ákvörðun MNE G.O. gegn Ítalíu dags. 4. mars 1997 (31622/96)[HTML]

Ákvörðun MNE I.S. gegn Slóvakíu dags. 4. mars 1997 (25006/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Immobiliare Saffi gegn Ítalíu dags. 6. mars 1997 (22774/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Gündogdu gegn Austurríki dags. 6. mars 1997 (33052/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Villanueva Herrera gegn Frakklandi dags. 6. mars 1997 (32494/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ahmet Sadik gegn Grikklandi dags. 6. mars 1997 (25759/94)[HTML]

Dómur MDE Niegel gegn Frakklandi dags. 17. mars 1997 (18725/91)[HTML]

Dómur MDE Muller gegn Frakklandi dags. 17. mars 1997 (21802/93)[HTML]

Dómur MDE Mantovanelli gegn Frakklandi dags. 18. mars 1997 (21497/93)[HTML]

Dómur MDE Foucher gegn Frakklandi dags. 18. mars 1997 (22209/93)[HTML]

Dómur MDE Hornsby gegn Grikklandi dags. 19. mars 1997 (18357/91)[HTML]

Dómur MDE Paskhalidis o.fl. gegn Grikklandi dags. 19. mars 1997 (20416/92 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lukanov gegn Búlgaríu dags. 20. mars 1997 (21915/93)[HTML]

Dómur MDE Beis gegn Grikklandi dags. 20. mars 1997 (22045/93)[HTML]

Dómur MDE P.L. gegn Frakklandi dags. 2. apríl 1997 (21503/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Öztürk gegn Tyrklandi dags. 7. apríl 1997 (22479/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Wiedemann gegn Þýskalandi dags. 7. apríl 1997 (22648/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Ciftci gegn Austurríki dags. 7. apríl 1997 (24375/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Orhan gegn Tyrklandi dags. 7. apríl 1997 (25656/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Greenpeace Schweiz o.fl. gegn Sviss dags. 7. apríl 1997 (27644/95)[HTML]

Ákvörðun MNE B.Y.U. gegn Sviss dags. 7. apríl 1997 (29737/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kanagaratnam gegn Sviss dags. 7. apríl 1997 (35149/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Belarbi gegn Sviss dags. 7. apríl 1997 (35150/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Benoit-Gonin gegn Frakklandi dags. 7. apríl 1997 (24622/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Keppi gegn Frakklandi dags. 7. apríl 1997 (26081/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Telletxea gegn le Portúgal dags. 7. apríl 1997 (34767/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bubilik gegn Tyrklandi dags. 7. apríl 1997 (24718/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Faraj gegn Tyrklandi dags. 7. apríl 1997 (25427/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Çelik og Layan gegn Tyrklandi dags. 7. apríl 1997 (26128/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Buscarini o.fl. gegn San Marínó dags. 7. apríl 1997 (24645/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Andre gegn Frakklandi dags. 7. apríl 1997 (26932/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Slimane-Kaid gegn Frakklandi dags. 7. apríl 1997 (28073/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Laginha De Matos gegn Portúgal dags. 7. apríl 1997 (28955/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Civet gegn Frakklandi dags. 7. apríl 1997 (29340/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Grupo Interpres S.A. gegn Spáni dags. 7. apríl 1997 (32849/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Scientology Kirche Deutschland E.V. gegn Þýskalandi dags. 7. apríl 1997 (34614/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bojlekov gegn Póllandi dags. 9. apríl 1997 (22819/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Sinanan gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (23858/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hedland gegn Svíþjóð dags. 9. apríl 1997 (24118/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cable gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (24436/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Danis gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 1997 (24564/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Elliott gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (24582/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Poinen gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (24583/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Partoon gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (24584/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Birnie gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (24895/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Erdagöz gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 1997 (25126/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Denev gegn Svíþjóð dags. 9. apríl 1997 (25419/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.S.P.E.H.V. gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 1997 (25755/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Russell gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (25901/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Pascoe gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (25937/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Jarrett gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (25939/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Frame gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (25940/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Smith gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (25941/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Licence gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (26165/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Battle gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (26271/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mckenzie gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (26285/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kosonen gegn Finnlandi dags. 9. apríl 1997 (26315/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lihtavuo gegn Finnlandi dags. 9. apríl 1997 (26324/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Alford og 57 Others gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (26475/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hunt gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (26525/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Jaronen gegn Finnlandi dags. 9. apríl 1997 (26618/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Helin o.fl. gegn Finnlandi dags. 9. apríl 1997 (26739/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Helin gegn Finnlandi dags. 9. apríl 1997 (26753/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Aslam gegn Noregi dags. 9. apríl 1997 (27057/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hoving gegn Svíþjóð dags. 9. apríl 1997 (27303/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hiley gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (27342/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Barron gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (27346/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lane gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (27347/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ó'Cathail gegn Írlandi dags. 9. apríl 1997 (27348/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Rodgers gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (27357/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Grauso gegn Póllandi dags. 9. apríl 1997 (27388/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcdaid gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (27389/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Campbell gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (27409/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Coxhead gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (27554/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Stamoulakatos gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (27567/95)[HTML]

Ákvörðun MNE S.H. gegn Írlandi dags. 9. apríl 1997 (27689/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Douglas gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (27723/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Baungaard gegn Danmörku dags. 9. apríl 1997 (27739/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Young gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (27760/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Finch gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (27762/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gooch gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (27772/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sinclair gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (27821/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kingston gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (27837/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Smart gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (28009/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Searle gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (28156/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kreuz gegn Póllandi dags. 9. apríl 1997 (28249/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kanbur, Baspinar, Dinleten, Metinoglu, Özcan, Saritac, Zülal, Üygur, Cilengir, Binbir, Bekdemir, Adiyaman, Genc, Akcam, Keskin, Karademir og Akyazi gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 1997 (28291/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Woodley gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (28639/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Taylor gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (28641/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.S. gegn Póllandi dags. 9. apríl 1997 (28707/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kightley gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (28778/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Roberts gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (28790/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Afzal gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (28853/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Comerford gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (29193/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Wisniewski gegn Póllandi dags. 9. apríl 1997 (29456/95)[HTML]

Ákvörðun MNE I.J.L., G.M.R. og A.K.P. gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (29522/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE B.E.V. gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (29717/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Smallwood gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (29779/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Strojk gegn Póllandi dags. 9. apríl 1997 (29802/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Nyberg gegn Svíþjóð dags. 9. apríl 1997 (30200/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Smith gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (30236/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Evans gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (30239/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Potter gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (30276/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Boullemier gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (30277/96)[HTML]

Ákvörðun MNE K.M. gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (30309/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Jonsson gegn Svíþjóð dags. 9. apríl 1997 (30328/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Barrett gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (30402/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Graham gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (30460/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ledger gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (30461/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Wardle gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (30462/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cartledge gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (30551/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Willsher gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (31024/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hughes gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (31188/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lewis gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (31399/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Wilson gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (31400/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Curran gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (31434/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Özcan, Can, Polat, Özçetin og Kalkan gegn Tyrklandi dags. 9. apríl 1997 (31831/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Pereira Lopes gegn Portúgal dags. 9. apríl 1997 (32234/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gorman gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (32339/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Crabtree gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (32788/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pisarna gegn Slóveníu dags. 9. apríl 1997 (34195/96)[HTML]

Ákvörðun MNE N.B. og F.B. gegn Þýskalandi dags. 9. apríl 1997 (34556/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Deshayes gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (22642/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Mercier gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (22650/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Mercier gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (22652/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Iscache gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (23050/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Magharian gegn Sviss dags. 9. apríl 1997 (23337/94)[HTML]

Ákvörðun MNE C. M. gegn contre Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (24915/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cizio gegn Ítalíu dags. 9. apríl 1997 (24921/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Robai gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (24927/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Savani gegn Ítalíu dags. 9. apríl 1997 (25163/94)[HTML]

Ákvörðun MNE G.M.R. gegn Ítalíu dags. 9. apríl 1997 (25453/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Patino gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (25722/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tolmunen gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (25996/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Geyseghem gegn Belgíu dags. 9. apríl 1997 (26103/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Roux gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (26355/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Escoubet gegn Belgíu dags. 9. apríl 1997 (26780/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A.Q. gegn Ítalíu dags. 9. apríl 1997 (27141/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Messina gegn Sviss dags. 9. apríl 1997 (27322/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.B. og H.E. gegn Belgíu dags. 9. apríl 1997 (27407/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sarda gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (27870/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Z.C. gegn Póllandi dags. 9. apríl 1997 (27918/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lemercier gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (28044/95)[HTML]

Ákvörðun MNE I.A. gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (28213/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.G. gegn Sviss dags. 9. apríl 1997 (28605/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Abouchiche gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (28896/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ari gegn Belgíu dags. 9. apríl 1997 (29068/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Silva Gomes o.fl. gegn le Portúgal dags. 9. apríl 1997 (29251/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gonçalves Antunes gegn le Portúgal dags. 9. apríl 1997 (29336/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Falconi gegn Sviss dags. 9. apríl 1997 (29355/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gonçalves Araújo gegn le Portúgal dags. 9. apríl 1997 (29550/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gomes Martins gegn le Portúgal dags. 9. apríl 1997 (30030/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Derradj gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (30348/96)[HTML]

Ákvörðun MNE C.A. o.fl. gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (30416/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Biscoiteria - Fabrico E Comercialização De Produtos Alimentares, Lda gegn le Portúgal dags. 9. apríl 1997 (31546/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Guyot-Fauconnier gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (31683/96)[HTML]

Ákvörðun MNE P.V.N. gegn Ítalíu dags. 9. apríl 1997 (31705/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bravo gegn le Portúgal dags. 9. apríl 1997 (31743/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Eri, Lda, gegn le Portúgal dags. 9. apríl 1997 (31823/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Argyriou gegn Grikklandi dags. 9. apríl 1997 (31912/96)[HTML]

Ákvörðun MNE L.G. og G.L.G. gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (32145/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pereira Lopes gegn le Portúgal dags. 9. apríl 1997 ()[HTML]

Ákvörðun MNE M'Farredj gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (32588/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Galvez Perez gegn l'Spáni dags. 9. apríl 1997 (32628/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Folliot gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (32793/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pelat gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (32912/96)[HTML]

Ákvörðun MNE J.P. gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (32914/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Boboli gegn l'Spáni dags. 9. apríl 1997 (33254/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Fouquet gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (33373/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bejaoui gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (33437/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mezghiche gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (33438/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lahmar gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (33477/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Slimani gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (33597/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cheema gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (33639/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mbonani gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (34077/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Jouin gegn Frakklandi dags. 9. apríl 1997 (34150/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Krysinski gegn Póllandi dags. 9. apríl 1997 (24112/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Buscarini gegn San Marínó dags. 9. apríl 1997 (25662/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Stedman gegn Bretlandi dags. 9. apríl 1997 (29107/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Garcia Alva gegn Þýskalandi dags. 10. apríl 1997 (23541/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Prinz gegn Austurríki dags. 10. apríl 1997 (23867/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lietzow gegn Þýskalandi dags. 10. apríl 1997 (24479/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Plautz gegn Austurríki dags. 10. apríl 1997 (24500/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Wabl gegn Austurríki dags. 10. apríl 1997 (24773/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Schöps gegn Þýskalandi dags. 10. apríl 1997 (25116/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Cooke gegn Austurríki dags. 10. apríl 1997 (25878/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Radolf gegn Austurríki dags. 10. apríl 1997 (25965/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Raguz gegn Austurríki dags. 10. apríl 1997 (26300/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bethlen gegn Ungverjalandi dags. 10. apríl 1997 (26692/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Stadler gegn Austurríki dags. 10. apríl 1997 (27633/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Szilágyi gegn Ungverjalandi dags. 10. apríl 1997 (27891/95)[HTML]

Ákvörðun MNE U.D. gegn Austurríki dags. 10. apríl 1997 (28569/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kovachev gegn Búlgaríu dags. 10. apríl 1997 (29303/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Eisenstecken gegn Austurríki dags. 10. apríl 1997 (29477/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Haas gegn Austurríki dags. 10. apríl 1997 (30465/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Meister gegn Þýskalandi dags. 10. apríl 1997 (30549/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pierucci gegn Ítalíu dags. 10. apríl 1997 (29140/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Avis Entreprises gegn Grikklandi dags. 10. apríl 1997 (30175/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Monfregola gegn Ítalíu dags. 10. apríl 1997 (30575/96)[HTML]

Ákvörðun MNE C.I.P.D.I. S.R.L. gegn Ítalíu dags. 10. apríl 1997 (31331/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Nicoletti gegn Ítalíu dags. 10. apríl 1997 (31332/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cirigliano gegn Ítalíu dags. 10. apríl 1997 (31338/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lucas gegn Frakklandi dags. 10. apríl 1997 (32173/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Benedetti gegn Ítalíu dags. 10. apríl 1997 (32514/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Zavatta gegn Ítalíu dags. 10. apríl 1997 (34258/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gioseffi og Bonvecchio gegn Ítalíu dags. 10. apríl 1997 (34413/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Tellurio og Guadagno gegn Ítalíu dags. 10. apríl 1997 (34879/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Riener gegn Búlgaríu dags. 11. apríl 1997 (28411/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Zmalinski gegn Póllandi dags. 15. apríl 1997 (26622/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Podbielski gegn Póllandi dags. 15. apríl 1997 (27916/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Begum og Family gegn Bretlandi dags. 15. apríl 1997 (28573/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Styranowski gegn Póllandi dags. 15. apríl 1997 (28616/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bossi gegn Þýskalandi dags. 15. apríl 1997 (30339/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Minnai gegn Ítalíu dags. 15. apríl 1997 (32280/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Niiranen gegn Finnlandi dags. 15. apríl 1997 (32560/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Minnai gegn Ítalíu dags. 15. apríl 1997 ()[HTML]

Ákvörðun MNE G.S. gegn Ítalíu dags. 15. apríl 1997 (32281/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Richard gegn Frakklandi dags. 15. apríl 1997 (33441/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Potter gegn Bretlandi dags. 17. apríl 1997 (25647/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M.U. gegn Austurríki dags. 17. apríl 1997 (34371/97)[HTML]

Ákvörðun MNE P.K. gegn Sviss dags. 17. apríl 1997 (35602/97)[HTML]

Ákvörðun MNE N.S. gegn Sviss dags. 17. apríl 1997 (35603/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Nkanga Lusala gegn Frakklandi dags. 17. apríl 1997 (32142/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Dubowska og Skup gegn Póllandi dags. 18. apríl 1997 (33490/96 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE X, Y og Z gegn Bretlandi dags. 22. apríl 1997 (21830/93)[HTML]

Dómur MDE Stallinger og Kuso gegn Austurríki dags. 23. apríl 1997 (14696/89 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Van Mechelen o.fl. gegn Hollandi dags. 23. apríl 1997 (21363/93 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE H.L.R. gegn Frakklandi dags. 29. apríl 1997 (24573/94)[HTML]

Dómur MDE D. gegn Bretlandi dags. 2. maí 1997 (30240/96)[HTML]

Ákvörðun MNE P. gegn Sviss dags. 20. maí 1997 (26955/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Marangos gegn Kýpur dags. 20. maí 1997 (31106/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Fleming gegn Bretlandi dags. 20. maí 1997 (33987/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mamou o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 20. maí 1997 (34772/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Gafencu gegn Rúmeníu dags. 20. maí 1997 (29055/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Dinc gegn Tyrklandi dags. 20. maí 1997 (26148/95)[HTML]

Ákvörðun MNE E.O. gegn Tyrklandi dags. 20. maí 1997 (28497/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Carlotto gegn Ítalíu dags. 20. maí 1997 (22420/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Hortolomei gegn Austurríki dags. 21. maí 1997 (17291/90)[HTML]

Ákvörðun MNE P.M. gegn Ungverjalandi dags. 21. maí 1997 (23636/94)[HTML]

Ákvörðun MNE W.K. gegn Póllandi dags. 21. maí 1997 (23691/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M. gegn Ítalíu dags. 21. maí 1997 (23969/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Töb-Der gegn Tyrklandi dags. 21. maí 1997 (24273/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Ulden gegn Hollandi dags. 21. maí 1997 (24588/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Ali gegn Bretlandi dags. 21. maí 1997 (25605/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Mr. T.K. og Mrs. T.K. gegn Ungverjalandi dags. 21. maí 1997 (26209/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gustafsson gegn Svíþjóð dags. 21. maí 1997 (26258/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cooper gegn Bretlandi dags. 21. maí 1997 (27027/95)[HTML]

Ákvörðun MNE E.G. gegn Hollandi dags. 21. maí 1997 (27083/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gustafsson gegn Svíþjóð dags. 21. maí 1997 (27411/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Thaw gegn Bretlandi dags. 21. maí 1997 (27435/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Zipper gegn Austurríki dags. 21. maí 1997 (27778/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Constantinou gegn Kýpur dags. 21. maí 1997 (28209/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Metzger gegn Austurríki dags. 21. maí 1997 (28499/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Krone-Verlag Gmbh og Mediaprint Anzeigen Gmbh & Co. Kg gegn Austurríki dags. 21. maí 1997 (28977/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Williamson gegn Bretlandi dags. 21. maí 1997 (29308/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Vuorinen gegn Finnlandi dags. 21. maí 1997 (29437/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Larkos gegn Kýpur dags. 21. maí 1997 (29515/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Frank gegn Þýskalandi dags. 21. maí 1997 (29554/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kerr gegn Bretlandi dags. 21. maí 1997 (30052/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hamilton gegn Bretlandi dags. 21. maí 1997 (30061/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lindner gegn Þýskalandi dags. 21. maí 1997 (30378/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Landelijke Specialisten Vereniging gegn Hollandi dags. 21. maí 1997 (30932/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Moeniralam gegn Bretlandi dags. 21. maí 1997 (30941/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Meleleo gegn Svíþjóð dags. 21. maí 1997 (31050/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pettersson gegn Svíþjóð dags. 21. maí 1997 (31073/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Woolhead gegn Bretlandi dags. 21. maí 1997 (31219/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Maatschap Dortmans & Dortmans gegn Hollandi dags. 21. maí 1997 (31463/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Tella gegn Bretlandi dags. 21. maí 1997 (31612/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ericsson gegn Svíþjóð dags. 21. maí 1997 (31721/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Miah og Miah gegn Bretlandi dags. 21. maí 1997 (31762/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Müftüoglu og Mitap gegn Tyrklandi dags. 21. maí 1997 (31851/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE E.R. gegn Bretlandi dags. 21. maí 1997 (32214/96)[HTML]

Ákvörðun MNE O.H.S. og G.R. gegn Finnlandi dags. 21. maí 1997 (32530/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Georgiadou og 159 Others gegn Grikklandi dags. 21. maí 1997 (34213/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Zeibek gegn Grikklandi dags. 21. maí 1997 (34372/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Christakis gegn Kýpur dags. 21. maí 1997 (34399/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Hennicke gegn Þýskalandi dags. 21. maí 1997 (34889/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Setalo gegn Þýskalandi dags. 21. maí 1997 (34919/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Müller gegn Sviss dags. 21. maí 1997 (34920/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Klein Poelhuis gegn Hollandi dags. 21. maí 1997 (34970/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Ocelot S.A. gegn Sviss dags. 21. maí 1997 (20873/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Dall'Igna gegn Ítalíu dags. 21. maí 1997 (25298/94)[HTML]

Ákvörðun MNE L.A. gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (26572/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.D. gegn Ítalíu dags. 21. maí 1997 (26774/95)[HTML]

Ákvörðun MNE H.D. gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (26928/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Dubuisson gegn Belgíu dags. 21. maí 1997 (27591/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Rochenoir gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (28043/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Maunier gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (28418/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pueyo gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (28537/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pellegrin gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (28541/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Leclercq gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (28643/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Descamps gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (29472/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Scarlato gegn Ítalíu dags. 21. maí 1997 (29673/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE J.M. gegn Sviss dags. 21. maí 1997 (29771/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Santos Cardiga gegn le Portúgal dags. 21. maí 1997 (29859/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Guimarães Teles gegn le Portúgal dags. 21. maí 1997 (30035/96)[HTML]

Ákvörðun MNE De Camillis gegn Ítalíu dags. 21. maí 1997 (30102/96)[HTML]

Ákvörðun MNE De Camillis gegn Ítalíu dags. 21. maí 1997 (30164/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Miot og Querrien gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (30242/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Der Auwera gegn Belgíu dags. 21. maí 1997 (30401/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Fernandez Fraga gegn l'Spáni dags. 21. maí 1997 (31263/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Aubree gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (31555/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kosonen gegn le Portúgal dags. 21. maí 1997 (31686/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Degroote gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (32466/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Casal Ortega gegn le Portúgal dags. 21. maí 1997 (32503/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Covexim S.A. gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (32509/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gomes gegn le Portúgal dags. 21. maí 1997 (32828/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Correia De Matos gegn le Portúgal dags. 21. maí 1997 (33276/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bañeres Marco gegn l'Espagne dags. 21. maí 1997 (33277/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Garcia Sousa gegn l'Spáni dags. 21. maí 1997 (33371/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cadarso Perez og Armentia Sagarna, Chavarri Lopategui og Oleaga Ojeda gegn l'Spáni dags. 21. maí 1997 (33641/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.F. gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (33739/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Caloc gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (33951/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Romero Olmedo og Dix Autres gegn l'Spáni dags. 21. maí 1997 (34163/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mateu Garcia gegn l'Spáni dags. 21. maí 1997 (34375/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Larinouna gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (34472/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Hegedus gegn Rúmeníu dags. 21. maí 1997 (34627/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Cristalli gegn Ítalíu dags. 21. maí 1997 (34867/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Mlotkowski gegn Póllandi dags. 21. maí 1997 (29709/96)[HTML]

Ákvörðun MNE D.T. gegn Póllandi dags. 21. maí 1997 (31368/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Vodenicarov gegn Slóvakíu dags. 21. maí 1997 (24530/94)[HTML]

Ákvörðun MNE P.S. gegn Slóvakíu dags. 21. maí 1997 (29024/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Krickl gegn Austurríki dags. 21. maí 1997 (21752/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Marra og Gabrielli gegn San Marínó dags. 21. maí 1997 (24971/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Hofer gegn Austurríki dags. 21. maí 1997 (26591/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Luksch gegn Ítalíu dags. 21. maí 1997 (27614/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Moussa gegn Frakklandi dags. 21. maí 1997 (28897/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Luksch gegn Þýskalandi dags. 21. maí 1997 (35385/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Brumarescu gegn Rúmeníu dags. 22. maí 1997 (28342/95)[HTML]

Ákvörðun MNE F.P. og P.S. gegn Frakklandi dags. 23. maí 1997 (25444/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bladet Tromsø A/S og Stensås gegn Noregi dags. 26. maí 1997 (21980/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Academy Trading Ltd o.fl. gegn Grikklandi dags. 26. maí 1997 (30342/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Silva Filho gegn Frakklandi dags. 26. maí 1997 (28447/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fressoz og Roire gegn Frakklandi dags. 26. maí 1997 (29183/95)[HTML]

Ákvörðun MNE I. gegn Bretlandi dags. 27. maí 1997 (25680/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Wille gegn Liechtenstein dags. 27. maí 1997 (28396/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Zentralrat Deutscher Sinti Und Roma og Rose gegn Þýskalandi dags. 27. maí 1997 (35208/97)[HTML]

Dómur MDE Eriksen gegn Noregi dags. 27. maí 1997 (17391/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Trivedi gegn Bretlandi dags. 27. maí 1997 (31700/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kiiskinen og Kovalainen gegn Finnlandi dags. 28. maí 1997 (26323/95)[HTML]

Ákvörðun MNE R.S.C. gegn Bretlandi dags. 28. maí 1997 (27560/95)[HTML]

Dómur MDE Pauger gegn Austurríki dags. 28. maí 1997 (16717/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Romano gegn Ítalíu dags. 28. maí 1997 (25296/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Olive og Garcin gegn Frakklandi dags. 28. maí 1997 (29073/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mazzoni gegn Frakklandi dags. 28. maí 1997 (30355/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gatta gegn Ítalíu dags. 28. maí 1997 (33140/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Larmela gegn Finnlandi dags. 28. maí 1997 (26712/95)[HTML]

Dómur MDE Tsirlis og Kouloumpas gegn Grikklandi dags. 29. maí 1997 (19233/91 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Georgiadis gegn Grikklandi dags. 29. maí 1997 (21522/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Chammas gegn Sviss dags. 30. maí 1997 (35438/97)[HTML]

Dómur MDE Telesystem Tirol Kabeltelevision gegn Austurríki dags. 9. júní 1997 (19182/91)[HTML]

Dómur MDE Pentidis o.fl. gegn Grikklandi dags. 9. júní 1997 (23238/94)[HTML]

Dómur MDE Van Orshoven gegn Belgíu dags. 25. júní 1997 (20122/92)[HTML]

Dómur MDE Halford gegn Bretlandi dags. 25. júní 1997 (20605/92)[HTML]

Dómur MDE Philis gegn Grikklandi (nr. 2) dags. 27. júní 1997 (19773/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Sahin gegn Tyrklandi dags. 30. júní 1997 (25091/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Elsholz gegn Þýskalandi dags. 30. júní 1997 (25735/94)[HTML]

Ákvörðun MNE W.R. gegn Austurríki dags. 30. júní 1997 (26602/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M.D. gegn Tyrklandi dags. 30. júní 1997 (28518/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Colak og Filizer gegn Tyrklandi dags. 30. júní 1997 (32578/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Badawi og Al Nazir gegn Ítalíu dags. 30. júní 1997 (33999/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mayen gegn Frakklandi dags. 30. júní 1997 (30043/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Sadak gegn Tyrklandi dags. 30. júní 1997 (25142/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Bilgin gegn Tyrklandi dags. 30. júní 1997 (25659/94)[HTML]

Ákvörðun MNE T.A. og M.A. gegn Tyrklandi dags. 30. júní 1997 (26307/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Büyükdag gegn Tyrklandi dags. 30. júní 1997 (28340/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Barril gegn Frakklandi dags. 30. júní 1997 (32218/96)[HTML]

Dómur MDE Pammel gegn Þýskalandi dags. 1. júlí 1997 (17820/91)[HTML]

Dómur MDE Gitonas o.fl. gegn Grikklandi dags. 1. júlí 1997 (18747/91 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Giulia Manzoni gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1997 (19218/91)[HTML]

Dómur MDE Kalaç gegn Tyrklandi dags. 1. júlí 1997 (20704/92)[HTML]

Dómur MDE Oberschlick gegn Austurríki dags. 1. júlí 1997 (20834/92)[HTML]

Dómur MDE Probstmeier gegn Þýskalandi dags. 1. júlí 1997 (20950/92)[HTML]

Dómur MDE Rolf Gustafson gegn Svíþjóð dags. 1. júlí 1997 (23196/94)[HTML]

Dómur MDE Torri gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1997 (26433/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Beer gegn Austurríki dags. 2. júlí 1997 (23962/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Preston gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (24193/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Salicki gegn Póllandi dags. 2. júlí 1997 (24712/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Misiorny gegn Póllandi dags. 2. júlí 1997 (25033/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kumasçi gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 1997 (25128/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Perks gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (25277/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Rowe, G.M., R.M., L.K., Tilley og Crane gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (25279/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE M.C., Deary og Clark gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (25283/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE S.D. gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (25286/94)[HTML]

Ákvörðun MNE S.E.W. gegn Hollandi dags. 2. júlí 1997 (25507/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Tymcio gegn Póllandi dags. 2. júlí 1997 (25871/94)[HTML]

Ákvörðun MNE H.W.K. gegn Sviss dags. 2. júlí 1997 (26246/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fischer gegn Austurríki dags. 2. júlí 1997 (26252/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Wood og Davy gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (26701/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Öztürk gegn Austurríki dags. 2. júlí 1997 (26793/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fischer gegn Austurríki dags. 2. júlí 1997 (27014/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Adelmanné Kertész gegn Ungverjalandi dags. 2. júlí 1997 (27131/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M. Cz. gegn Póllandi dags. 2. júlí 1997 (27507/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Berlinski gegn Póllandi dags. 2. júlí 1997 (27714/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Jasinski gegn Danmörku dags. 2. júlí 1997 (27880/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fiecek gegn Póllandi dags. 2. júlí 1997 (27913/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Beattie gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (28048/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Tahmazoglu gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 1997 (28137/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Altieri gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (28140/95)[HTML]

Ákvörðun MNE L.F. gegn Írlandi dags. 2. júlí 1997 (28154/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Poole gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (28190/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Johnson gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (28455/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gratzer gegn Austurríki dags. 2. júlí 1997 (28475/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Woolaghan gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (28787/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fehr, Mähner, Kessler og Bahtim Gaststätten Gesmbh gegn Austurríki dags. 2. júlí 1997 (28866/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M.K. gegn Austurríki dags. 2. júlí 1997 (28867/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcateer gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (28891/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sahiner gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 1997 (29279/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ari gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 1997 (29281/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 1997 (29286/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Igdeli gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 1997 (29296/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Koskinen gegn Finnlandi dags. 2. júlí 1997 (29328/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Entleitner gegn Austurríki dags. 2. júlí 1997 (29544/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Skobrák og Pataki gegn Ungverjalandi dags. 2. júlí 1997 (29752/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rybicki gegn Póllandi dags. 2. júlí 1997 (29806/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 1997 (30451/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Balfour gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (30976/96)[HTML]

Ákvörðun MNE J.N. gegn Ungverjalandi dags. 2. júlí 1997 (31004/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Webb gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (31006/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Nikolova gegn Búlgaríu dags. 2. júlí 1997 (31195/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hoare gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (31211/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Swat gegn Póllandi dags. 2. júlí 1997 (31491/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Tamkoç gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 1997 (31881/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Yalgin gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 1997 (31892/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Günes gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 1997 (31893/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bruce gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (31899/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Nash gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (32024/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mansell gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (32072/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Wood gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (32540/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bellis gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (32556/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Traynor gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (32714/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Powell gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (32944/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kizilöz gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 1997 (32962/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Webb gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (33186/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Paradis gegn Svíþjóð dags. 2. júlí 1997 (33283/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Dogan gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 1997 (33363/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Yakis gegn Tyrklandi dags. 2. júlí 1997 (33368/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Obodynski gegn Póllandi dags. 2. júlí 1997 (33753/96)[HTML]

Ákvörðun MNE M.L. gegn Slóveníu dags. 2. júlí 1997 (33764/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kazimierczak gegn Póllandi dags. 2. júlí 1997 (33863/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Staiku gegn Grikklandi dags. 2. júlí 1997 (35426/97)[HTML]

Ákvörðun MNE W.M. gegn Þýskalandi dags. 2. júlí 1997 (35638/97)[HTML]

Ákvörðun MNE H.K. og A.K. gegn Sviss dags. 2. júlí 1997 (36223/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Boxer Asbestos S.A. gegn Sviss dags. 2. júlí 1997 (20874/92)[HTML]

Ákvörðun MNE R.P. gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (23897/94)[HTML]

Ákvörðun MNE T.B. gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (25846/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Molliex gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (26210/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lemoine gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (26242/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Est À Rapprocher De L'Affaire Acquaviva gegn France (Cour eur. dags. 2. júlí 1997 (26388/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Picard gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (26984/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Terazzi S.A.S. gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1997 (27265/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M.J. gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (27372/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bideau gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (27849/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Nicolas gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (27859/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Wittersheim gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (28093/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Boule gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (28134/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cozic gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (28144/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Piedebout gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (28538/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Frisaldi og Fazia Frisaldi gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1997 (28591/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sonatore gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1997 (28932/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.M. og B.F.B. gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (29177/95)[HTML]

Ákvörðun MNE La Societe Civile Immobilière 13 Avenue Jean Jaurès gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (29478/95)[HTML]

Ákvörðun MNE R.B. gegn Belgíu dags. 2. júlí 1997 (29479/95)[HTML]

Ákvörðun MNE C.F. gegn Sviss dags. 2. júlí 1997 (29525/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Odin gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (29719/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Charriere gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (29878/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hervouet gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (30074/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bougie gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (30275/96)[HTML]

Ákvörðun MNE L.C. gegn Belgíu dags. 2. júlí 1997 (30346/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Van De Walle gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (30356/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Suard gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (30413/96)[HTML]

Ákvörðun MNE R. og M.-J.L. gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (30921/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Nunes gegn le Portúgal dags. 2. júlí 1997 (30928/96)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-J. B gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (30983/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Iatridis gegn Grikklandi dags. 2. júlí 1997 (31107/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Beaufils gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (31422/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Papachelas gegn Grikklandi dags. 2. júlí 1997 (31423/96)[HTML]

Ákvörðun MNE B.B. og G.B. gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (31450/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Dolique gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (31498/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ignaccolo-Zenide gegn Rúmeníu dags. 2. júlí 1997 (31679/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rojas gegn Sviss dags. 2. júlí 1997 (31792/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Madani gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (31799/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Perret gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (31996/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bernardet gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (32078/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Laborie gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (32135/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Jacob gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (32162/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn le Portúgal dags. 2. júlí 1997 (32616/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Disa gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (32695/96)[HTML]

Ákvörðun MNE M.J. S.N. gegn le Portúgal dags. 2. júlí 1997 (33289/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Romaniello gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1997 (33510/96)[HTML]

Ákvörðun MNE J.R. gegn Belgíu dags. 2. júlí 1997 (33919/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Demirtepe gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (34821/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Geelen gegn Hollandi dags. 2. júlí 1997 (30933/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Machatová gegn Slóvakíu dags. 2. júlí 1997 (27552/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Stewart-Brady gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1997 (27436/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Salonen gegn Finnlandi dags. 2. júlí 1997 (27868/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Miliani gegn Frakklandi dags. 2. júlí 1997 (32916/96)[HTML]

Dómur MDE Pressos Compania Naviera S.A. o.fl. gegn Belgíu dags. 3. júlí 1997 (17849/91)[HTML]

Dómur MDE Hentrich gegn Frakklandi (túlkun) dags. 3. júlí 1997 (13616/88)[HTML]

Ákvörðun MNE Khristiansko Sdruzhenie "Svideteli Na Iehova" (Christian Association Jehovah'S Witnesses) gegn Búlgaríu dags. 3. júlí 1997 (28626/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Witt gegn Austurríki dags. 4. júlí 1997 (29808/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mongiardo gegn Ítalíu dags. 4. júlí 1997 (30605/96)[HTML]

Ákvörðun MNE F.S. gegn Ítalíu dags. 4. júlí 1997 (19734/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Viezzer gegn Ítalíu dags. 4. júlí 1997 (28839/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Motalli gegn Ítalíu dags. 4. júlí 1997 (28903/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M.B. gegn Ítalíu dags. 4. júlí 1997 (29508/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Valle gegn Ítalíu dags. 4. júlí 1997 (29776/96)[HTML]

Ákvörðun MNE H.K. gegn Lúxemborg dags. 4. júlí 1997 (33603/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kawka gegn Póllandi dags. 7. júlí 1997 (25874/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Niedbala gegn Póllandi dags. 7. júlí 1997 (27915/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Wójcik gegn Póllandi dags. 7. júlí 1997 (26757/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Association Andecha Astur gegn Spáni dags. 7. júlí 1997 (34184/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Agin gegn Tyrklandi dags. 9. júlí 1997 (26065/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sätterlund gegn Svíþjóð dags. 9. júlí 1997 (30157/96)[HTML]

Dómur MDE Akkus gegn Tyrklandi dags. 9. júlí 1997 (19263/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Mouesca gegn Frakklandi dags. 9. júlí 1997 (27873/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Finotello gegn Ítalíu dags. 9. júlí 1997 (28163/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Boule gegn Frakklandi dags. 9. júlí 1997 (29084/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Louagie gegn Frakklandi dags. 9. júlí 1997 (31521/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Martinez Gamero gegn Ítalíu dags. 9. júlí 1997 (32205/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Scannella gegn Ítalíu dags. 9. júlí 1997 (33793/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cankoçak gegn Tyrklandi dags. 9. júlí 1997 (32790/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kaydu gegn Svíþjóð dags. 10. júlí 1997 (35641/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Panikian gegn Búlgaríu dags. 10. júlí 1997 (29583/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Lazzaro gegn Ítalíu dags. 10. júlí 1997 (31924/96)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Balmer-Schafroth o.fl. gegn Sviss dags. 26. ágúst 1997 (22110/93)[HTML]

Dómur MDE De Haan gegn Hollandi dags. 26. ágúst 1997 (22839/93)[HTML]

Dómur MDE Anne-Marie Andersson gegn Svíþjóð dags. 27. ágúst 1997 (20022/92)[HTML]

Dómur MDE M.S. gegn Svíþjóð dags. 27. ágúst 1997 (20837/92)[HTML]

Dómur MDE E.L., R.L. og J.O. –L. gegn Sviss dags. 29. ágúst 1997 (20919/92)[HTML]

Dómur MDE Worm gegn Austurríki dags. 29. ágúst 1997 (22714/93)[HTML]

Dómur MDE A.P., M.P. og T.P. gegn Sviss dags. 29. ágúst 1997 (19958/92)[HTML]

Dómur MDE Les Saints Monasteres gegn Grikklandi dags. 1. september 1997 (13092/87 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Spurio gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (23217/94)[HTML]

Dómur MDE De Santa gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25574/94)[HTML]

Dómur MDE Gallo gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25575/94)[HTML]

Dómur MDE Lapalorcia gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25586/94)[HTML]

Dómur MDE Abenavoli gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25587/94)[HTML]

Dómur MDE Zilaghe gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25590/94)[HTML]

Dómur MDE Laghi gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25831/94)[HTML]

Dómur MDE Viero gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25832/94)[HTML]

Dómur MDE Orlandini gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25833/94)[HTML]

Dómur MDE Ryllo gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25834/94)[HTML]

Dómur MDE Soldani gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25835/94)[HTML]

Dómur MDE Fusco gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25836/94)[HTML]

Dómur MDE Di Luca og Saluzzi gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25837/94 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Nicodemo gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25839/94)[HTML]

Dómur MDE Pizzi gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25840/94)[HTML]

Dómur MDE Scarfò gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25841/94)[HTML]

Dómur MDE Argento gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25842/94)[HTML]

Dómur MDE Trombetta gegn Ítalíu dags. 2. september 1997 (25843/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Zengin gegn Tyrklandi dags. 8. september 1997 (23143/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Camp og Bourimi gegn Hollandi dags. 8. september 1997 (28369/95)[HTML]

Ákvörðun MNE B.B. gegn Frakklandi dags. 8. september 1997 (30930/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Myuftiistvo (Chief Mufti Office), Hasan, Syuleiman og Chaush gegn Búlgaríu dags. 8. september 1997 (30985/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bendréus gegn Svíþjóð dags. 8. september 1997 (31653/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cavusoglu gegn Tyrklandi dags. 8. september 1997 (32983/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Chiedu gegn Svíþjóð dags. 8. september 1997 (34944/97)[HTML]

Ákvörðun MNE J. M.F. o.fl. gegn le Portúgal dags. 8. september 1997 (30229/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Millan I Tornes gegn Andorra dags. 8. september 1997 (35052/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Clerfayt o.fl. gegn Belgíu dags. 8. september 1997 (27120/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A. A.G. gegn Portúgal dags. 8. september 1997 (29813/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Renfe gegn Spáni dags. 8. september 1997 (35216/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Grzeszczuk gegn Póllandi dags. 10. september 1997 (23029/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Nilsen og Johnsen gegn Noregi dags. 10. september 1997 (23118/93)[HTML]

Ákvörðun MNE I.K. gegn Danmörku dags. 10. september 1997 (23373/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Holzinger gegn Austurríki dags. 10. september 1997 (23459/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Redfern, Ashley, Gratton, Hogg, Meikleham og Green gegn Bretlandi dags. 10. september 1997 (24842/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcmullen gegn Írlandi dags. 10. september 1997 (25353/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Wegmann gegn Austurríki dags. 10. september 1997 (25412/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kuczynska gegn Póllandi dags. 10. september 1997 (25696/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Baumann gegn Austurríki dags. 10. september 1997 (25818/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Vogl gegn Austurríki dags. 10. september 1997 (25825/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Bobum Realitätenverwertung Gmbh gegn Austurríki dags. 10. september 1997 (26244/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sijka gegn Póllandi dags. 10. september 1997 (26272/95)[HTML]

Ákvörðun MNE G.S. gegn Austurríki dags. 10. september 1997 (26297/95)[HTML]

Ákvörðun MNE H.W.K. gegn Sviss dags. 10. september 1997 (26453/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Grbavac gegn Sviss dags. 10. september 1997 (26564/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cwirko-Godycki gegn Póllandi dags. 10. september 1997 (26751/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ververgaert gegn Hollandi dags. 10. september 1997 (26788/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Stettner gegn Austurríki dags. 10. september 1997 (27096/95)[HTML]

Ákvörðun MNE D.N. gegn Sviss dags. 10. september 1997 (27154/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cacciola gegn Ítalíu dags. 10. september 1997 (27220/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Brincat gegn Ítalíu dags. 10. september 1997 (27540/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Santaniemi gegn Svíþjóð dags. 10. september 1997 (27594/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Taurén gegn Finnlandi dags. 10. september 1997 (27893/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pedersen gegn Danmörku dags. 10. september 1997 (28064/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ghignoni gegn Ítalíu dags. 10. september 1997 (28594/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Spannring gegn Austurríki dags. 10. september 1997 (28634/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Nankov gegn Búlgaríu dags. 10. september 1997 (28882/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mckone Estates Limited gegn Írlandi dags. 10. september 1997 (28892/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ländström gegn Svíþjóð dags. 10. september 1997 (29105/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kornienko gegn Póllandi dags. 10. september 1997 (29261/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Swacha gegn Póllandi dags. 10. september 1997 (29454/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Smith gegn Bretlandi dags. 10. september 1997 (29467/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Rossi gegn Ítalíu dags. 10. september 1997 (29530/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kosmider gegn Póllandi dags. 10. september 1997 (29716/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Keating gegn Bretlandi dags. 10. september 1997 (29787/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kardos gegn Ungverjalandi dags. 10. september 1997 (30021/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Löffler gegn Austurríki dags. 10. september 1997 (30546/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Schijndel, Van Der Heyden og Leenman gegn Hollandi dags. 10. september 1997 (30936/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Nieman gegn Hollandi dags. 10. september 1997 (31067/96)[HTML]

Ákvörðun MNE F.G. o.fl. gegn Svíþjóð dags. 10. september 1997 (31076/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Taylor gegn Bretlandi dags. 10. september 1997 (31209/96)[HTML]

Ákvörðun MNE B.W. og W.W. gegn Sviss dags. 10. september 1997 (31233/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bernardet gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (31406/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bedzuh og Madsen gegn Svíþjóð dags. 10. september 1997 (31682/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Keveling og Legerstee gegn Hollandi dags. 10. september 1997 (31717/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Amed gegn Hollandi dags. 10. september 1997 (32037/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Brussaard gegn Hollandi dags. 10. september 1997 (32041/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Winter gegn Þýskalandi dags. 10. september 1997 (32137/96)[HTML]

Ákvörðun MNE A.D. gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (32144/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hodgetts gegn Bretlandi dags. 10. september 1997 (32338/96)[HTML]

Ákvörðun MNE A.L.J.G., L.C.M.G. og H.S. gegn Hollandi dags. 10. september 1997 (32779/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kallergi og 467 Others gegn Grikklandi dags. 10. september 1997 (33535/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Oyston gegn Bretlandi dags. 10. september 1997 (33671/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Eshak gegn Svíþjóð dags. 10. september 1997 (33758/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Karadeniz gegn Sviss dags. 10. september 1997 (36335/97)[HTML]

Ákvörðun MNE M.K. og L. K.-K. gegn Sviss dags. 10. september 1997 (36774/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Jaumin gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (26217/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fremiot gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (26736/95)[HTML]

Ákvörðun MNE D'Esposito gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (27038/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sogn Koutsofotinos gegn Noregi og Grikklandi dags. 10. september 1997 (27095/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Biasetti gegn Ítalíu dags. 10. september 1997 (27253/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Chindamo gegn Ítalíu dags. 10. september 1997 (27720/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Decoopman gegn Belgíu dags. 10. september 1997 (28055/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pipino gegn Ítalíu dags. 10. september 1997 (28082/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Durr gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (28143/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Quadrelli gegn Ítalíu dags. 10. september 1997 (28168/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Juhel, Cecerski, Allard, Moscoviz, Thieblin, Juin, Maurice, Fourcade og Huttman gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (28713/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Harmant gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (29349/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sonatore gegn Ítalíu dags. 10. september 1997 (29772/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.L. gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (30349/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Fabrizi gegn Ítalíu dags. 10. september 1997 (31009/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Pelt gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (31070/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rodrigues Dias gegn le Portúgal dags. 10. september 1997 (31201/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Vakili Rad gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (31222/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Graillot gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (31523/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Biscoiteria Lda gegn le Portúgal dags. 10. september 1997 (31545/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Darmagnac gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (31842/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cortes Muñoz gegn l'Spáni dags. 10. september 1997 (31959/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mayneris gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (31984/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Vieira Pimenta (Ii) gegn le Portúgal dags. 10. september 1997 (32562/96)[HTML]

Ákvörðun MNE H.G. gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (32591/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gangitano gegn Ítalíu dags. 10. september 1997 (32735/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rothschild gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (32873/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Busillo gegn Ítalíu dags. 10. september 1997 (33007/96)[HTML]

Ákvörðun MNE F.P., Sté S.I. o.fl., Sté S.S. o.fl., Sté S.E. o.fl. og Sté S.S. gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (33009/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Cordova Pintado gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (33040/96)[HTML]

Ákvörðun MNE C.B. gegn Ítalíu dags. 10. september 1997 (33132/96)[HTML]

Ákvörðun MNE M.D. gegn Ítalíu dags. 10. september 1997 (33159/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Muthular gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (33184/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pessoa Leal og De Vos gegn le Portúgal dags. 10. september 1997 (33280/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Zimmermann gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (33740/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rome gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (34601/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Migneret gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (34676/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Torres Lorente gegn l'Spáni dags. 10. september 1997 (35170/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Ortega Limon gegn l'Spáni dags. 10. september 1997 (35347/97)[HTML]

Ákvörðun MNE M'Rabti gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (35427/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Asociacion De Medicos De Asistencia Publica Domiciliaria Interinos De La Comunidad Valenciana gegn l'Spáni dags. 10. september 1997 (35485/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bencheikh gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (35486/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Ropero Castrillo gegn l'Spáni dags. 10. september 1997 (35551/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Raimo gegn Ítalíu dags. 10. september 1997 (35618/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Meddah gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (35746/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Lahmar gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (35891/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Der Heiden gegn Hollandi dags. 10. september 1997 (27938/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lang gegn Lúxemborg dags. 10. september 1997 (33206/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Buscarini gegn San Marínó dags. 10. september 1997 (28169/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.Q. F. gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (29581/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lacour gegn Frakklandi dags. 10. september 1997 (32026/96)[HTML]

Ákvörðun MNE P.N. gegn Sviss dags. 11. september 1997 (26245/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bäckström gegn Finnlandi dags. 11. september 1997 (27894/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mutlu og Yildiz gegn Tyrklandi dags. 11. september 1997 (30495/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pekdas gegn Tyrklandi dags. 11. september 1997 (31960/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hagen gegn Þýskalandi dags. 11. september 1997 (31967/96)[HTML]

Ákvörðun MNE David Isaack Kizito gegn Bretlandi dags. 11. september 1997 (32238/96)[HTML]

Ákvörðun MNE R.J.B. gegn Bretlandi dags. 11. september 1997 (32332/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Elton gegn Bretlandi dags. 11. september 1997 (32344/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Chester gegn Bretlandi dags. 11. september 1997 (32783/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Phull gegn Bretlandi dags. 11. september 1997 (32789/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Moore gegn Bretlandi dags. 11. september 1997 (32874/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Yalgin, Karakoca og Öner gegn Tyrklandi dags. 11. september 1997 (33370/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bamber gegn Bretlandi dags. 11. september 1997 (33742/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Filiz og Kalkan gegn Tyrklandi dags. 11. september 1997 (34481/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Akin gegn Tyrklandi dags. 11. september 1997 (34688/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Schaudinn gegn Ítalíu dags. 11. september 1997 (21943/93)[HTML]

Ákvörðun MNE G.C. gegn Ítalíu dags. 11. september 1997 (28664/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Vocca gegn Ítalíu dags. 11. september 1997 (29510/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kaya gegn Tyrklandi dags. 11. september 1997 (28018/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Atlas gegn Slóvakíu dags. 11. september 1997 (31094/96)[HTML]

Ákvörðun MNE J.W. gegn Póllandi dags. 11. september 1997 (27917/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mccullough gegn Bretlandi dags. 12. september 1997 (24889/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Aslantas gegn Tyrklandi dags. 15. september 1997 (25658/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Jasper gegn Bretlandi dags. 15. september 1997 (27052/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Rowe og Davis gegn Bretlandi dags. 15. september 1997 (28901/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Fitt gegn Bretlandi dags. 15. september 1997 (29777/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Indelicato gegn Ítalíu dags. 15. september 1997 (31143/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kaminatenda gegn Bretlandi dags. 15. september 1997 (35477/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Proma Di Franco Gianotti gegn Frakklandi dags. 15. september 1997 (25971/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Proyecto Manos Limpias gegn l'Spáni dags. 15. september 1997 (34402/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Polacco og Garofalo gegn Ítalíu dags. 15. september 1997 (23450/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Witold Litwa gegn Póllandi dags. 15. september 1997 (26629/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bürkev gegn Tyrklandi dags. 16. september 1997 (26480/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Wilson, National Union Of Journalists o.fl. gegn Bretlandi dags. 16. september 1997 (30668/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Nakunzi gegn Svíþjóð dags. 16. september 1997 (31049/96)[HTML]

Ákvörðun MNE A. P. gegn Ítalíu dags. 16. september 1997 (31229/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Giordano gegn Ítalíu dags. 16. september 1997 (30131/96)[HTML]

Ákvörðun MNE R.R. gegn Ítalíu dags. 16. september 1997 (34245/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Zavatta gegn Ítalíu dags. 16. september 1997 (34257/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Dupuy gegn Frakklandi dags. 16. september 1997 (34379/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Henra gegn Frakklandi dags. 16. september 1997 (36313/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Leterme gegn Frakklandi dags. 16. september 1997 (36317/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Cagdas gegn Hollandi dags. 16. september 1997 (26491/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Matter gegn Slóvakíu dags. 16. september 1997 (31534/96)[HTML]

Ákvörðun MNE H.B. gegn Sviss dags. 18. september 1997 (26899/95)[HTML]

Ákvörðun MNE A.Y. gegn Austurríki dags. 18. september 1997 (35713/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Al-Dabbagh gegn Svíþjóð dags. 18. september 1997 (36765/97)[HTML]

Ákvörðun MNE P.A. gegn Sviss dags. 18. september 1997 (37718/97)[HTML]

Ákvörðun MNE S.Z. gegn Sviss dags. 18. september 1997 (37719/97)[HTML]

Ákvörðun MNE P.M. og G.M. gegn Sviss dags. 18. september 1997 (37723/97)[HTML]

Ákvörðun MNE D.M. gegn Sviss dags. 18. september 1997 (37750/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Kashcheev gegn Frakklandi dags. 18. september 1997 (33960/96)[HTML]

Ákvörðun MNE A.B. gegn Frakklandi dags. 18. september 1997 (34795/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Ghaffari gegn Tyrklandi dags. 18. september 1997 (32963/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mandugeqi og Jinge gegn Póllandi dags. 19. september 1997 (35218/97)[HTML]

Ákvörðun MNE M.K. gegn Frakklandi dags. 19. september 1997 (30148/96)[HTML]

Dómur MDE Robins gegn Bretlandi dags. 23. september 1997 (22410/93)[HTML]

Dómur MDE Garyfallou Aebe gegn Grikklandi dags. 24. september 1997 (18996/91)[HTML]

Dómur MDE Coyne gegn Bretlandi dags. 24. september 1997 (25942/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Aydin gegn Tyrklandi dags. 25. september 1997 (23178/94)[HTML]

Dómur MDE R.M.D. gegn Sviss dags. 26. september 1997 (19800/92)[HTML]

Dómur MDE Mehemi gegn Frakklandi dags. 26. september 1997 (25017/94)[HTML]

Dómur MDE El Boujaïdi gegn Frakklandi/ dags. 26. september 1997 (25613/94)[HTML]

Dómur MDE Sur gegn Tyrklandi dags. 3. október 1997 (21592/93)[HTML]

Dómur MDE Andronicou og Constantinou gegn Kýpur dags. 9. október 1997 (25052/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Gast og Popp gegn Þýskalandi dags. 20. október 1997 (29357/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Imam o.fl. gegn Grikklandi dags. 20. október 1997 (29764/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pilatkowska gegn Póllandi dags. 20. október 1997 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Pilatkowska gegn Póllandi dags. 20. október 1997 (30642/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Muhadri gegn Austurríki dags. 20. október 1997 (31007/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Agko gegn Grikklandi dags. 20. október 1997 (31117/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Stopford gegn Bretlandi dags. 20. október 1997 (31316/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Klamecki gegn Póllandi dags. 20. október 1997 (31583/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Incedursan gegn Hollandi dags. 20. október 1997 (33124/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kawka gegn Póllandi dags. 20. október 1997 (33885/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ilijkov gegn Búlgaríu dags. 20. október 1997 (33977/96)[HTML]

Dómur MDE Radio Abc gegn Austurríki dags. 20. október 1997 (19736/92)[HTML]

Dómur MDE Serves gegn Frakklandi dags. 20. október 1997 (20225/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Labita gegn Ítalíu dags. 20. október 1997 (26772/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Reisz gegn Þýskalandi dags. 20. október 1997 (32013/96)[HTML]

Ákvörðun MNE West gegn Bretlandi dags. 20. október 1997 (34728/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Sener gegn Tyrklandi dags. 21. október 1997 (26680/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Gelaw gegn Svíþjóð dags. 21. október 1997 (34025/96)[HTML]

Dómur MDE Pierre-Bloch gegn Frakklandi dags. 21. október 1997 (24194/94)[HTML]

Dómur MDE Boujlifa gegn Frakklandi dags. 21. október 1997 (25404/94)[HTML]

Ákvörðun MNE M.B.I. A.S. gegn Tyrklandi dags. 21. október 1997 (25685/94)[HTML]

Ákvörðun MNE C.C. gegn Ítalíu dags. 21. október 1997 (29321/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kielczewski gegn Póllandi dags. 22. október 1997 (25429/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Vlimmeren og Van Ilverenbeek gegn Hollandi dags. 22. október 1997 (25989/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Jupin gegn Svíþjóð dags. 22. október 1997 (25994/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Santa Cruz Ruiz gegn Bretlandi dags. 22. október 1997 (26109/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lindqvist gegn Svíþjóð dags. 22. október 1997 (26304/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Papiewski gegn Póllandi dags. 22. október 1997 (26766/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Wettergren og Wessman gegn Portúgal dags. 22. október 1997 (27329/95)[HTML]

Ákvörðun MNE C.B. gegn Sviss dags. 22. október 1997 (27741/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sahin gegn Tyrklandi dags. 22. október 1997 (28324/95)[HTML]

Ákvörðun MNE J.P. gegn Danmörku dags. 22. október 1997 (28540/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Annunziata gegn Ítalíu dags. 22. október 1997 (28592/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Tange gegn Danmörku dags. 22. október 1997 (28978/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Zukowski gegn Póllandi dags. 22. október 1997 (28996/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bråten gegn Noregi dags. 22. október 1997 (29094/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M.A. og B.S. gegn Noregi dags. 22. október 1997 (29185/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ciliz gegn Hollandi dags. 22. október 1997 (29192/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Foskjær gegn Danmörku dags. 22. október 1997 ()[HTML]

Ákvörðun MNE C.T. gegn Noregi dags. 22. október 1997 (29309/95)[HTML]

Ákvörðun MNE R.D. gegn Póllandi dags. 22. október 1997 (29692/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Takak gegn Tyrklandi dags. 22. október 1997 (30452/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Özata o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. október 1997 (30453/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Taylor gegn Bretlandi dags. 22. október 1997 (31021/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mosterd gegn Hollandi dags. 22. október 1997 (31462/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Spiele gegn Hollandi dags. 22. október 1997 (31467/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Der Tas gegn Hollandi dags. 22. október 1997 (31469/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Sahin gegn Tyrklandi dags. 22. október 1997 (31961/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Bommel gegn Hollandi dags. 22. október 1997 (32368/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Timmer og 'T Laakse Hoogh B.V. gegn Hollandi dags. 22. október 1997 (32372/96)[HTML]

Ákvörðun MNE K.L. gegn Bretlandi dags. 22. október 1997 (32715/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Larson gegn Svíþjóð dags. 22. október 1997 (33250/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Sandelin gegn Svíþjóð dags. 22. október 1997 (33545/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Shahzad gegn Bretlandi dags. 22. október 1997 (34225/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kubalska og Kubalska-Holuj gegn Póllandi dags. 22. október 1997 (35579/97)[HTML]

Ákvörðun MNE H.U. gegn Sviss dags. 22. október 1997 (36865/97)[HTML]

Dómur MDE Papageorgiou gegn Grikklandi dags. 22. október 1997 (24628/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Melise gegn Ítalíu dags. 22. október 1997 (17360/90)[HTML]

Ákvörðun MNE A.R. gegn Sviss dags. 22. október 1997 (18888/91)[HTML]

Ákvörðun MNE A.B. gegn Sviss dags. 22. október 1997 (22418/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Pont gegn Sviss dags. 22. október 1997 (24137/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Carbonara og Ventura gegn Ítalíu dags. 22. október 1997 (24638/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Matencio gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (26477/95)[HTML]

Ákvörðun MNE G.H. gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (27147/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cappellano gegn Ítalíu dags. 22. október 1997 (27221/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cazes gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (27413/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Leforestier gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (28312/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sadiki gegn Sviss dags. 22. október 1997 (28649/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lechaczynski gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (29350/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Fiore og Massina gegn Ítalíu dags. 22. október 1997 (30174/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Roche gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (30297/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Louchart gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (30475/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mancini o.fl. gegn Ítalíu dags. 22. október 1997 (30520/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rizzotto gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (31115/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Arconte gegn Ítalíu dags. 22. október 1997 (31230/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Zaia gegn Ítalíu dags. 22. október 1997 (31461/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hermant gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (31603/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Da Silva E Sousa gegn le Portúgal dags. 22. október 1997 (31674/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Darmagnac gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (31837/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Darmagnac gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (31838/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Darmagnac gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (31839/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Darmagnac gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (31840/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Vermeersch og Lieskovska gegn Belgíu dags. 22. október 1997 (32199/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gurbuz gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (32228/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gheraibia gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (32320/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Aprile De Puoti gegn Ítalíu dags. 22. október 1997 (32375/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ikanga gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (32675/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Dorigo gegn Ítalíu dags. 22. október 1997 (33286/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Perraud gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (33522/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Martika gegn Grikklandi dags. 22. október 1997 (33735/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Maugée gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (33741/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Sudre og Societe Tele Free Dom gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (34071/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gonzales, Mary, Delaquerriere, Schreiber, Kern, Gontier, Schreiber, Memeteau og Cossuta gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (34166/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE R.S. gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (34339/96)[HTML]

Ákvörðun MNE K.M. gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (34354/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Forissier gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (34367/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Corces Bustamante gegn l'Spáni dags. 22. október 1997 (35165/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Ouederni gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (35681/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Anchia Loscos gegn l'Spáni dags. 22. október 1997 (35740/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Torres Crespo gegn l'Spáni dags. 22. október 1997 (36119/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Sari gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (36167/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Hinojosa Bolivar gegn l'Spáni dags. 22. október 1997 (36172/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Khiar gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (36229/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Sayar gegn Frakklandi dags. 22. október 1997 (36334/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Artuç gegn Tyrklandi dags. 22. október 1997 (26327/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Dzwigaj gegn Póllandi dags. 22. október 1997 (26460/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Boerum gegn Hollandi dags. 22. október 1997 (27572/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Wokke gegn Hollandi dags. 22. október 1997 (27945/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Everling gegn Hollandi dags. 22. október 1997 (29208/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Foskjaer gegn Danmörku dags. 22. október 1997 (29245/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pogorzelec gegn Póllandi dags. 22. október 1997 (29455/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Wilkowicz gegn Póllandi dags. 22. október 1997 (31941/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Szczerbicki gegn Póllandi dags. 22. október 1997 (34013/96)[HTML]

Dómur MDE Erdagöz gegn Tyrklandi dags. 22. október 1997 (21890/93)[HTML]

Ákvörðun MNE M.S. gegn Slóvakíu dags. 22. október 1997 (29031/95)[HTML]

Ákvörðun MNE V.S. gegn Slóvakíu dags. 22. október 1997 (30894/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pechanec gegn Slóvakíu dags. 22. október 1997 (30904/96)[HTML]

Ákvörðun MNE E.L.H. og P.B.H. gegn Bretlandi dags. 22. október 1997 (32094/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Wirtschafts-Trend Zeitschriften-Verlagsges. M.B.H. gegn Austurríki dags. 23. október 1997 (26113/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Dick gegn Bretlandi dags. 23. október 1997 (26249/95)[HTML]

Ákvörðun MNE B.R. gegn Þýskalandi dags. 23. október 1997 (26722/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Szrabjet og Clarke gegn Bretlandi dags. 23. október 1997 (27004/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Peltonen gegn Finnlandi dags. 23. október 1997 (27323/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hosie gegn Bretlandi dags. 23. október 1997 (27847/95)[HTML]

Ákvörðun MNE P.L. gegn Írlandi dags. 23. október 1997 (28105/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Benjamin og Wilson gegn Bretlandi dags. 23. október 1997 (28212/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hall gegn Bretlandi dags. 23. október 1997 (28772/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mironov gegn Búlgaríu dags. 23. október 1997 (30381/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Zippel gegn Þýskalandi dags. 23. október 1997 (30470/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Neuber gegn Austurríki dags. 23. október 1997 (31176/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Schmid gegn Þýskalandi dags. 23. október 1997 (31181/96)[HTML]

Ákvörðun MNE G.H. gegn Austurríki dags. 23. október 1997 (31266/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Fuks gegn Þýskalandi dags. 23. október 1997 (31968/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ruohola gegn Finnlandi dags. 23. október 1997 (32667/96)[HTML]

Ákvörðun MNE A., Byrne og Twenty-Twenty Television Limited gegn Bretlandi dags. 23. október 1997 (32712/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Ayoola gegn Bretlandi dags. 23. október 1997 (33185/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Quinn gegn Bretlandi dags. 23. október 1997 (33694/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Nahon gegn Bretlandi dags. 23. október 1997 (34190/96)[HTML]

Ákvörðun MNE British Broadcasting Corporation Scotland, Mcdonald, Rodgers og Donald gegn Bretlandi dags. 23. október 1997 (34324/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Tagadrian gegn Þýskalandi dags. 23. október 1997 (37206/97)[HTML]

Dómur MDE National & Provincial Building Society, Leeds Permanent Building Society og Yorkshire Building Society gegn Bretlandi dags. 23. október 1997 (21319/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Constantinescu gegn Rúmeníu dags. 23. október 1997 (28871/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Roetzheim gegn Þýskalandi dags. 23. október 1997 (31177/96)[HTML]

Dómur MDE Johnson gegn Bretlandi dags. 24. október 1997 (22520/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Sadak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. október 1997 (29900/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Yurttas gegn Tyrklandi dags. 27. október 1997 (25143/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Ekinci gegn Tyrklandi dags. 27. október 1997 (25625/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Anderson og Nine Others gegn Bretlandi dags. 27. október 1997 (33689/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Clifton gegn Bretlandi dags. 28. október 1997 (28788/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Silvan S.P.A. og Monti gegn Ítalíu dags. 28. október 1997 (32283/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pierret gegn Frakklandi dags. 28. október 1997 (33826/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Patteri gegn Ítalíu dags. 28. október 1997 (34833/97)[HTML]

Ákvörðun MNE C.C. gegn Ítalíu dags. 28. október 1997 (34857/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Liut gegn Ítalíu dags. 28. október 1997 (34860/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Crespo Perez gegn l'Spáni dags. 28. október 1997 (36406/97)[HTML]

Ákvörðun MNE T.B. og I.G.-A. gegn Danmörku dags. 30. október 1997 (29103/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Reid gegn Bretlandi dags. 30. október 1997 (32350/96)[HTML]

Dómur MDE Van Mechelen o.fl. gegn Hollandi (50. gr.) dags. 30. október 1997 (21363/93 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Paez gegn Svíþjóð dags. 30. október 1997 (29482/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Baisan og Liga Apararii Drepturilor Omului Din Romania (League For The Defence Of Human Rights In Romania) gegn Rúmeníu dags. 30. október 1997 (28973/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bakhish gegn Þýskalandi dags. 31. október 1997 (36717/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Medjden gegn Þýskalandi dags. 31. október 1997 (35984/97)[HTML]

Dómur MDE Szücs gegn Austurríki dags. 24. nóvember 1997 (20602/92)[HTML]

Dómur MDE Werner gegn Austurríki dags. 24. nóvember 1997 (21835/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Zana gegn Tyrklandi dags. 25. nóvember 1997 (18954/91)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Grigoriades gegn Grikklandi dags. 25. nóvember 1997 (24348/94)[HTML]

Dómur MDE Stamoulakatos gegn Grikklandi (nr. 2) dags. 26. nóvember 1997 (27159/95)[HTML]

Dómur MDE Sakik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. nóvember 1997 (23878/94 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE K.-F. gegn Þýskalandi dags. 27. nóvember 1997 (25629/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Menteş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 1997 (23186/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Akdeniz gegn Tyrklandi dags. 1. desember 1997 (25165/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Hood gegn Bretlandi dags. 1. desember 1997 (27267/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Goodwin gegn Bretlandi dags. 1. desember 1997 (28957/95)[HTML]

Ákvörðun MNE B.H. gegn Bretlandi dags. 1. desember 1997 (30307/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Erat og Saglam gegn Tyrklandi dags. 1. desember 1997 (30492/96)[HTML]

Ákvörðun MNE C.C. gegn Bretlandi dags. 1. desember 1997 (32819/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Jecius gegn Litháen dags. 1. desember 1997 (34578/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Ferville Alias Kerville gegn Frakklandi dags. 1. desember 1997 (27659/95)[HTML]

Ákvörðun MNE R.R. gegn Ítalíu dags. 1. desember 1997 (32642/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kilic gegn Tyrklandi dags. 1. desember 1997 (31236/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Özata gegn Tyrklandi dags. 1. desember 1997 (31788/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Manzanares Mayandia gegn Spáni dags. 1. desember 1997 (31363/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gümüskaya gegn Austurríki dags. 3. desember 1997 (22782/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Brown gegn Bretlandi dags. 3. desember 1997 (26064/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Laakso gegn Finnlandi dags. 3. desember 1997 (26320/95)[HTML]

Ákvörðun MNE E.J. gegn Þýskalandi dags. 3. desember 1997 (26353/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Zegwaard og Zegwaard B.V. gegn Hollandi dags. 3. desember 1997 (26493/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Humen gegn Póllandi dags. 3. desember 1997 (26614/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Tennenbaum gegn Svíþjóð dags. 3. desember 1997 (26909/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Owczarzak gegn Póllandi dags. 3. desember 1997 (27506/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Carlin gegn Bretlandi dags. 3. desember 1997 (27537/95)[HTML]

Ákvörðun MNE P.B. gegn Sviss dags. 3. desember 1997 (27613/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ziegler gegn Sviss dags. 3. desember 1997 (27742/95)[HTML]

Ákvörðun MNE H.A. gegn Sviss dags. 3. desember 1997 (27798/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Markkula gegn Finnlandi dags. 3. desember 1997 (27866/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Majaric gegn Slóveníu dags. 3. desember 1997 (28400/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Glass gegn Bretlandi dags. 3. desember 1997 (28485/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Raiffeisenbank Kötschach-Mauthen gegn Austurríki dags. 3. desember 1997 (28630/95)[HTML]

Ákvörðun MNE S.K. gegn Tyrklandi dags. 3. desember 1997 (28774/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Lupander gegn Finnlandi dags. 3. desember 1997 (28941/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ecer og Zeyrek gegn Tyrklandi dags. 3. desember 1997 (29295/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE M.L. gegn Finnlandi dags. 3. desember 1997 (29400/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Vliet gegn Hollandi dags. 3. desember 1997 (29841/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Puccio gegn Ítalíu dags. 3. desember 1997 (29881/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Sharaf gegn Austurríki dags. 3. desember 1997 (30078/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Palushi gegn Austurríki dags. 3. desember 1997 (30488/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Macgregor gegn Bretlandi dags. 3. desember 1997 (30548/96)[HTML]

Ákvörðun MNE P.E. gegn Austurríki dags. 3. desember 1997 (31179/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Haliti gegn Þýskalandi dags. 3. desember 1997 (31182/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ciepluch gegn Póllandi dags. 3. desember 1997 (31488/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Sinnesael gegn Grikklandi dags. 3. desember 1997 (32397/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Evora B.V. gegn Hollandi dags. 3. desember 1997 (32601/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Evcen gegn Hollandi dags. 3. desember 1997 (32603/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Denev gegn Svíþjóð dags. 3. desember 1997 (32657/96)[HTML]

Ákvörðun MNE C.V. gegn Ítalíu dags. 3. desember 1997 (32669/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Stamoulakatos gegn Grikklandi dags. 3. desember 1997 (32857/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Blaisot gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (33207/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bouska gegn Tékklandi dags. 3. desember 1997 (33667/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Drayer gegn Hollandi dags. 3. desember 1997 (33715/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Leo gegn Þýskalandi dags. 3. desember 1997 (34392/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Panev gegn Búlgaríu dags. 3. desember 1997 (35125/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Tolstoy-Miloslavsky gegn Bretlandi dags. 3. desember 1997 (35573/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bouhali gegn Bretlandi dags. 3. desember 1997 (35688/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Phillips gegn Bretlandi dags. 3. desember 1997 (35698/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Mallard gegn Bretlandi dags. 3. desember 1997 (36937/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Oubda gegn Þýskalandi dags. 3. desember 1997 (37992/97)[HTML]

Ákvörðun MNE P.L. gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (24091/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Potier og Cocquempot gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (26059/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Jaegert gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (29827/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Job gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (29829/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Yahiaoui gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (30962/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Faro Wircker gegn le Portúgal dags. 3. desember 1997 (31027/96)[HTML]

Ákvörðun MNE La Rosa gegn Ítalíu dags. 3. desember 1997 (32188/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ceresa gegn Ítalíu dags. 3. desember 1997 (32189/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Peter gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (32510/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Folliot gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (32793/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Julien gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (32795/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pelat gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (32912/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ferrari gegn Ítalíu dags. 3. desember 1997 (33440/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gil Araujo gegn l'Spáni dags. 3. desember 1997 (33491/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Conde Conde, Romani Biescas, Lasarte Perez-Arregui, De La Mora Armada, Figaredo De La Mora og Saez De Montagut Y Aritio gegn l'Spáni dags. 3. desember 1997 (33571/96)[HTML]

Ákvörðun MNE F.D.S. gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (33848/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Giraud gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (33850/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cola gegn Ítalíu dags. 3. desember 1997 (33950/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Stefano gegn Ítalíu dags. 3. desember 1997 (33968/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Jouin gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (34150/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Mauro gegn Ítalíu dags. 3. desember 1997 (34256/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Nonavita og Caliendo gegn Ítalíu dags. 3. desember 1997 (34437/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bellon gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (34568/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn le Portúgal dags. 3. desember 1997 (35102/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Jorge Nina Jorge o.fl. gegn le Portúgal dags. 3. desember 1997 (35998/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bacquet gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (36667/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Donsimoni gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (36754/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Rouhette gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (36834/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Aazouz gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (36840/97)[HTML]

Ákvörðun MNE S. E.H. gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (36877/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Herron gegn Bretlandi og Írlandi dags. 3. desember 1997 (36931/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Chakrit gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (36950/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Pigasos Entreprise De Publication og Impression S.A. og Bobolas gegn Grikklandi dags. 3. desember 1997 (37058/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Paschali gegn Grikklandi dags. 3. desember 1997 (37060/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Nomikou gegn Grikklandi dags. 3. desember 1997 (37066/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Lucas gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (37257/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Société Stratégies og Communication og Dumoulin gegn Belgíu dags. 3. desember 1997 (37370/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Fayolle gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (37805/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Janssen gegn Hollandi dags. 3. desember 1997 (30067/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Markiewicz gegn Póllandi dags. 3. desember 1997 (33584/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Savic gegn Slóvakíu dags. 3. desember 1997 (28409/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Poláková og Machová gegn Slóvakíu dags. 3. desember 1997 (30903/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hrenák gegn Slóvakíu dags. 3. desember 1997 (31902/96)[HTML]

Ákvörðun MNE K.W. gegn Sviss dags. 3. desember 1997 (26382/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Klip og Krüger gegn Hollandi dags. 3. desember 1997 (33257/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Maugueret gegn Frakklandi dags. 3. desember 1997 (33531/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Launder gegn Bretlandi dags. 8. desember 1997 (27279/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Baranowski gegn Póllandi dags. 8. desember 1997 (28358/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Slimane-Kaïd gegn Frakklandi dags. 8. desember 1997 (27019/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kaukonen gegn Finnlandi dags. 8. desember 1997 (24738/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Stefan gegn Bretlandi dags. 9. desember 1997 (29419/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Wickramsinghe gegn Bretlandi dags. 9. desember 1997 (31503/96)[HTML]

Ákvörðun MNE S.A. gegn Portúgal dags. 9. desember 1997 (36421/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Chiocca gegn Frakklandi dags. 9. desember 1997 (32639/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gasparo gegn Ítalíu dags. 9. desember 1997 (35294/97)[HTML]

Ákvörðun MNE A.B., E.F. og C.C. gegn Ítalíu dags. 9. desember 1997 (37874/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Usanmaz gegn Tyrklandi dags. 9. desember 1997 (31859/96)[HTML]

Ákvörðun MNE I.F. gegn Frakklandi dags. 11. desember 1997 (22802/93)[HTML]

Dómur MDE Raninen gegn Finnlandi dags. 16. desember 1997 (20972/92)[HTML]

Dómur MDE Camenzind gegn Sviss dags. 16. desember 1997 (21353/93)[HTML]

Dómur MDE Proszak gegn Póllandi dags. 16. desember 1997 (25086/94)[HTML]

Dómur MDE Église Catholique De La Canée gegn Grikklandi dags. 16. desember 1997 (25528/94)[HTML]

Dómur MDE Tejedor Garc Í A gegn Spáni dags. 16. desember 1997 (25420/94)[HTML]

Dómur MDE Helle gegn Finnlandi dags. 19. desember 1997 (20772/92)[HTML]

Dómur MDE Brualla Gómez De La Torre gegn Spáni dags. 19. desember 1997 (26737/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Aydin gegn Tyrklandi dags. 12. janúar 1998 (25660/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Thlimmenos gegn Grikklandi dags. 12. janúar 1998 (34369/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Meerbrey gegn Þýskalandi dags. 12. janúar 1998 (37998/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Thiel gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1998 (26992/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Berger gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1998 (28875/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Alonso Lopez gegn l'Spáni dags. 12. janúar 1998 (33295/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Le Partie Socialiste De Tyrkland (S.T.P.) og Okuyan og 12 Autres gegn Tyrklandi dags. 12. janúar 1998 (26482/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Yalçin gegn Tyrklandi dags. 12. janúar 1998 (27696/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Aboikonie og Read gegn Hollandi dags. 12. janúar 1998 (26336/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Iruretagoyena gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1998 (32829/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Aral, Tekin og Aral gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (24563/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Glowacki gegn Póllandi dags. 14. janúar 1998 (25029/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Osthoff gegn Lúxemborg dags. 14. janúar 1998 (26070/94)[HTML]

Ákvörðun MNE P.S. gegn Austurríki dags. 14. janúar 1998 (26778/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Osteo Deutschland Gmbh gegn Þýskalandi dags. 14. janúar 1998 (26988/95)[HTML]

Ákvörðun MNE R.W.-L. gegn Austurríki dags. 14. janúar 1998 (26999/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Adamczewski gegn Póllandi dags. 14. janúar 1998 (27376/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ilowiecki gegn Póllandi dags. 14. janúar 1998 (27504/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Stürm gegn Sviss dags. 14. janúar 1998 (27521/95)[HTML]

Ákvörðun MNE H.B. gegn Sviss dags. 14. janúar 1998 (28332/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hoppe gegn Þýskalandi dags. 14. janúar 1998 (28422/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pobornikoff gegn Austurríki dags. 14. janúar 1998 (28501/95)[HTML]

Ákvörðun MNE T.W. gegn Svíþjóð dags. 14. janúar 1998 (29035/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mahler gegn Þýskalandi dags. 14. janúar 1998 (29045/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Zoon gegn Hollandi dags. 14. janúar 1998 (29202/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Özsoy gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (29282/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Erdemli gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (29495/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Siemienska-Kledzik gegn Póllandi dags. 14. janúar 1998 (29680/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Jordan gegn Bretlandi dags. 14. janúar 1998 (30280/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Beer gegn Austurríki dags. 14. janúar 1998 (30428/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Wester gegn Svíþjóð dags. 14. janúar 1998 (31076/96)[HTML]

Ákvörðun MNE J.F. gegn Austurríki dags. 14. janúar 1998 (31698/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ünen gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (31832/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Slezak gegn Tékklandi dags. 14. janúar 1998 (32487/96)[HTML]

Ákvörðun MNE M.A. gegn Svíþjóð dags. 14. janúar 1998 (32721/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Adrian gegn Bretlandi dags. 14. janúar 1998 (33068/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Vidal gegn Bretlandi dags. 14. janúar 1998 (33090/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lambert gegn Bretlandi dags. 14. janúar 1998 (33092/96)[HTML]

Ákvörðun MNE T.D. gegn Hollandi dags. 14. janúar 1998 (33127/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Klein gegn Þýskalandi dags. 14. janúar 1998 (33379/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Zvolensky o.fl. gegn Tékklandi dags. 14. janúar 1998 (33456/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Sjöö gegn Svíþjóð dags. 14. janúar 1998 (34072/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Wellton gegn Svíþjóð dags. 14. janúar 1998 (34409/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Boichinov gegn Búlgaríu dags. 14. janúar 1998 (35220/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Voisine gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (27362/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Delcourt gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (28330/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pont gegn Sviss dags. 14. janúar 1998 (28391/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sonatore gegn Ítalíu dags. 14. janúar 1998 (28932/95)[HTML]

Ákvörðun MNE E.M. gegn Ítalíu dags. 14. janúar 1998 (29077/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Scaburri gegn Ítalíu dags. 14. janúar 1998 (29436/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Civile Immobiliere 13 Av. Jean Jaures gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (29478/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Serre gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (29718/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe N.V. Remo Milieubeheer gegn Belgíu dags. 14. janúar 1998 (30400/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Imbach gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (30922/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Barbier gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (31100/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Dubos gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (31104/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gueroult gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (31167/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Savona gegn Ítalíu dags. 14. janúar 1998 (31661/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Eri, Lda, gegn le Portúgal dags. 14. janúar 1998 (31823/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Duffar gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (31988/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Fellous gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (31997/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lucas gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (32173/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Liset gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (32498/96)[HTML]

Ákvörðun MNE O.B. gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (32519/96)[HTML]

Ákvörðun MNE A.A. gegn Ítalíu dags. 14. janúar 1998 (32668/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Campos De Almeida gegn le Portúgal dags. 14. janúar 1998 (32853/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cherrier gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (32882/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Zouhair gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (32949/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Labate gegn Ítalíu dags. 14. janúar 1998 (33018/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Roux gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (33110/96)[HTML]

Ákvörðun MNE S.R. gegn Ítalíu dags. 14. janúar 1998 (33212/96)[HTML]

Ákvörðun MNE G.P. gegn Ítalíu dags. 14. janúar 1998 (33605/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Dulaurans gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (34553/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Gasparin gegn Ítalíu dags. 14. janúar 1998 (34575/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Ferreira Dos Santos o.fl. gegn le Portúgal dags. 14. janúar 1998 (35779/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Graforsa S.A. gegn l'Spáni dags. 14. janúar 1998 (36087/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Rubio Martinez gegn l'Spáni dags. 14. janúar 1998 (36676/97)[HTML]

Ákvörðun MNE F.E. gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (36842/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Hernandez Nicolas gegn l'Spáni dags. 14. janúar 1998 (36947/97)[HTML]

Ákvörðun MNE El Khouakhi gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (37067/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Mu.Ö. og Me.R.Ö. gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (26136/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Z.C. gegn Póllandi dags. 14. janúar 1998 (27918/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pietrzyk gegn Póllandi dags. 14. janúar 1998 (28346/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Aktas gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (28776/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Yücesoy gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (29276/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Atli gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (29287/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Büyükhan gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (29426/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Uçman gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (29427/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (29491/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Akan gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (29492/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Borkowski gegn Póllandi dags. 14. janúar 1998 (29521/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cetin gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (29594/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (29595/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Özalp gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (29854/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Öner gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (29869/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Artan gegn Tyrklandi dags. 14. janúar 1998 (30173/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ferrari gegn Hollandi dags. 14. janúar 1998 (31066/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Nemanova gegn Slóvakíu dags. 14. janúar 1998 (32683/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Perenyi gegn Slóvakíu dags. 14. janúar 1998 (33669/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bonomo gegn Ítalíu dags. 14. janúar 1998 (24909/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Venot gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (28845/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Le Livron gegn Frakklandi dags. 14. janúar 1998 (32175/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Herbecq og The Association "Ligue Des Droits De L'Homme" gegn Belgíu dags. 14. janúar 1998 (32200/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Al-Banaa gegn Bretlandi dags. 15. janúar 1998 (28983/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kärkkäinen gegn Finnlandi dags. 15. janúar 1998 (30279/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Nyyssönen gegn Finnlandi dags. 15. janúar 1998 (30406/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Järvinen gegn Finnlandi dags. 15. janúar 1998 (30408/96)[HTML]

Ákvörðun MNE A.P.B Ltd., A.P.P og E.A. B. gegn Bretlandi dags. 15. janúar 1998 (30552/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Nuutinen gegn Finnlandi dags. 15. janúar 1998 (32842/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Azzopardi gegn Möltu dags. 15. janúar 1998 (35722/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Stockton o.fl. gegn Bretlandi dags. 15. janúar 1998 (36053/97)[HTML]

Ákvörðun MNE B.S., E. og N.P.A. gegn Bretlandi dags. 15. janúar 1998 (36384/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Schneider gegn Bretlandi dags. 15. janúar 1998 (37003/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Türkiye Is Bankasi gegn la FinnlandiE dags. 15. janúar 1998 (30013/96)[HTML]

Ákvörðun MNE C.C.M.C. gegn Rúmeníu dags. 15. janúar 1998 (32922/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Calcara gegn Ítalíu dags. 15. janúar 1998 (34108/96)[HTML]

Ákvörðun MNE La Societe Anonyme "Dimitrios Koutsoumbos, Societe Technique, Commerciale og Touristique" gegn Grikklandi dags. 15. janúar 1998 (34569/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Boffa og 13 Others gegn San Marínó dags. 15. janúar 1998 (26536/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Earl Spencer og Countess Spencer gegn Bretlandi dags. 16. janúar 1998 (28851/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Visser gegn Hollandi dags. 19. janúar 1998 (26668/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Werner gegn Póllandi dags. 19. janúar 1998 (26760/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Jeznach gegn Póllandi dags. 19. janúar 1998 (27580/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mikulski gegn Póllandi dags. 19. janúar 1998 (27914/95)[HTML]

Ákvörðun MNE X. gegn Bretlandi dags. 19. janúar 1998 (28530/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Institut De Pretres Francais o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. janúar 1998 (26308/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Denizci, Merthoca, Mavideniz, Mavideniz, Davulcular, Merthoca, Kaptanoglu, Kismir og Tufansoy gegn Kýpur dags. 20. janúar 1998 (25316/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE S.M. gegn Sviss dags. 21. janúar 1998 (26900/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Morelli gegn Ítalíu dags. 21. janúar 1998 (32045/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gomes gegn le Portúgal dags. 21. janúar 1998 (32828/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Heidari gegn Svíþjóð dags. 22. janúar 1998 (36800/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Mosimi gegn Sviss dags. 22. janúar 1998 (38789/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcgonnell gegn Bretlandi dags. 22. janúar 1998 (28488/95)[HTML]

Ákvörðun MNE B.P. gegn Sviss dags. 23. janúar 1998 (39409/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Erdogdu gegn Tyrklandi dags. 23. janúar 1998 (25723/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE United Communist Party Of Turkey o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 1998 (19392/92)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Guerra o.fl. gegn Ítalíu dags. 19. febrúar 1998 (14967/89)[HTML]

Dómur MDE Higgins o.fl. gegn Frakklandi dags. 19. febrúar 1998 (20124/92)[HTML]

Dómur MDE Kaya gegn Tyrklandi dags. 19. febrúar 1998 (22729/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Bowman gegn Bretlandi dags. 19. febrúar 1998 (24839/94)[HTML]

Dómur MDE Bahaddar gegn Hollandi dags. 19. febrúar 1998 (25894/94)[HTML]

Dómur MDE Dalia gegn Frakklandi dags. 19. febrúar 1998 (26102/95)[HTML]

Dómur MDE Huber gegn Frakklandi dags. 19. febrúar 1998 (26637/95)[HTML]

Dómur MDE Edificaciones March Gallego S.A. gegn Spáni dags. 19. febrúar 1998 (28028/95)[HTML]

Dómur MDE Paulsen-Medalen og Svensson gegn Svíþjóð dags. 19. febrúar 1998 (16817/90)[HTML]

Dómur MDE Allan Jacobsson gegn Svíþjóð (nr. 2) dags. 19. febrúar 1998 (16970/90)[HTML]

Dómur MDE Botta gegn Ítalíu dags. 24. febrúar 1998 (21439/93)[HTML]

Dómur MDE Larissis o.fl. gegn Grikklandi dags. 24. febrúar 1998 (23372/94)[HTML]

Dómur MDE Pafitis o.fl. gegn Grikklandi dags. 26. febrúar 1998 (20323/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Panayi gegn Tyrklandi dags. 2. mars 1998 (16097/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Zavou og 160 Others gegn Tyrklandi dags. 2. mars 1998 (16654/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Frixos og 596 Others gegn Tyrklandi dags. 2. mars 1998 (16682/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Ouattara gegn Bretlandi dags. 2. mars 1998 (32884/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Venetucci gegn Ítalíu dags. 2. mars 1998 (33830/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Coster gegn Bretlandi dags. 4. mars 1998 (24876/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Beard gegn Bretlandi dags. 4. mars 1998 (24882/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Smith gegn Bretlandi dags. 4. mars 1998 (25154/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lee gegn Bretlandi dags. 4. mars 1998 (25289/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Varey gegn Bretlandi dags. 4. mars 1998 (26662/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Smith gegn Bretlandi dags. 4. mars 1998 (26666/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Chapman gegn Bretlandi dags. 4. mars 1998 (27238/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Faulkner gegn Bretlandi dags. 4. mars 1998 (28944/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ketenoglu gegn Tyrklandi dags. 4. mars 1998 (29360/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ketenoglu gegn Tyrklandi dags. 4. mars 1998 (29361/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Jedamski gegn Póllandi dags. 4. mars 1998 (29691/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gladkowski gegn Póllandi dags. 4. mars 1998 (29697/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Sciortino gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (30127/96)[HTML]

Ákvörðun MNE De Laczay gegn Svíþjóð dags. 4. mars 1998 (30526/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Wilson gegn Bretlandi dags. 4. mars 1998 (30535/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rönkä gegn Finnlandi dags. 4. mars 1998 (30541/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Anik gegn Tyrklandi dags. 4. mars 1998 (30846/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lehto gegn Finnlandi dags. 4. mars 1998 (31043/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mordarski gegn Póllandi dags. 4. mars 1998 (32724/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Benahmed gegn Hollandi dags. 4. mars 1998 (34329/96)[HTML]

Ákvörðun MNE A.K. gegn Grikklandi dags. 4. mars 1998 (34456/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Vesdani gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (34572/97)[HTML]

Ákvörðun MNE From gegn Svíþjóð dags. 4. mars 1998 (34776/97)[HTML]

Ákvörðun MNE D.I.S. gegn Slóveníu dags. 4. mars 1998 (35274/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Keller gegn Þýskalandi dags. 4. mars 1998 (36283/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Cook gegn Bretlandi dags. 4. mars 1998 (36744/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Saleem gegn Bretlandi dags. 4. mars 1998 (38294/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Hindrichs gegn Þýskalandi dags. 4. mars 1998 (38570/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Rizzo gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (28946/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Guazzetti gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (29316/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M.B. gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (29508/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Silva gegn le Portúgal dags. 4. mars 1998 (31028/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Poublan gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (31093/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bastian gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (31101/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Itard, Chalmeigne, Beulens, L'Association « Auto-Support og Prevention Du Vih Parmi Les Usagers De Drogues » og L'Association « Mouvement De Legislation Contrôlee » gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (31102/96)[HTML]

Ákvörðun MNE P.T. og G.M. gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (31128/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Haddad gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (31421/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Scanga gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (31619/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Fedi gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (31621/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Catania gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (31626/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Giampietri gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (31873/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Festa gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (32303/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Albano gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (32304/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gaboriau gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (32676/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kremer gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (32677/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Sabre gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (33109/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Girolami gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (33398/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Conceição Gavina gegn le Portúgal dags. 4. mars 1998 (33435/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mucci gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (33632/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bozzi og Onze Autres gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (33805/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Bozzi, D'Argenio og Esposito gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (33817/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Ribeiro gegn le Portúgal dags. 4. mars 1998 (33952/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Orefici gegn l'Spáni dags. 4. mars 1998 (34109/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Franzil gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (34214/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Baghli gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (34374/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Harchaoui gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (34377/97)[HTML]

Ákvörðun MNE H.W. gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (35370/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Sarl Socexhol gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (36199/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Prisma Presse Snc gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (36374/97)[HTML]

Ákvörðun MNE I.S. gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (36699/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Saccomanno gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (36719/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Rouhette gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (36834/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bidalou gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (36857/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Pasetti og Giorgi gegn Ítalíu dags. 4. mars 1998 (37315/97)[HTML]

Ákvörðun MNE A.O. gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (37349/97)[HTML]

Ákvörðun MNE R.D. gegn Frakklandi dags. 4. mars 1998 (37724/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Dafermos gegn Grikklandi dags. 4. mars 1998 (38462/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Badri gegn Þýskalandi dags. 4. mars 1998 (38939/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Sari gegn Tyrklandi og le Danmörku dags. 4. mars 1998 (21889/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Wolski gegn Póllandi dags. 4. mars 1998 (35191/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Kadubec gegn Slóvakíu dags. 4. mars 1998 (32689/96)[HTML]

Ákvörðun MNE V.S. gegn Slóvakíu dags. 4. mars 1998 (33089/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Haas og Haasova gegn Slóvakíu dags. 4. mars 1998 (34180/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ivanovic gegn Slóvakíu dags. 4. mars 1998 (37892/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Quintana Zapata gegn Spáni dags. 4. mars 1998 (34615/97)[HTML]

Dómur MDE Clooth gegn Belgíu dags. 5. mars 1998 (12718/87)[HTML]

Dómur MDE Marte og Achberger gegn Austurríki dags. 5. mars 1998 (22541/93)[HTML]

Ákvörðun MNE T. gegn Bretlandi dags. 6. mars 1998 (24724/94)[HTML]

Ákvörðun MNE V. gegn Bretlandi dags. 6. mars 1998 (24888/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lambrou Ioakim gegn Tyrklandi dags. 9. mars 1998 (16076/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Metaxa gegn Tyrklandi dags. 9. mars 1998 (16077/90)[HTML]

Ákvörðun MNE Beyeler gegn Ítalíu dags. 9. mars 1998 (33202/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Guisset gegn Frakklandi dags. 9. mars 1998 (33933/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Witt gegn Austurríki dags. 10. mars 1998 (29808/96)[HTML]

Ákvörðun MNE F.E. gegn Frakklandi dags. 10. mars 1998 (38212/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Chiapetto gegn Ítalíu dags. 10. mars 1998 (35938/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Scozzari gegn Ítalíu dags. 10. mars 1998 (39221/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Douiyeb gegn Hollandi dags. 10. mars 1998 (31464/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Selma gegn Svíþjóð dags. 12. mars 1998 (33180/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Snowdon gegn Bretlandi dags. 12. mars 1998 (35356/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Aspichi Dehwari gegn Hollandi dags. 12. mars 1998 (37014/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Redzepi gegn Sviss dags. 12. mars 1998 (40080/98)[HTML]

Ákvörðun MNE J.I. gegn Frakklandi dags. 12. mars 1998 (38964/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Sabuktekin gegn Tyrklandi dags. 12. mars 1998 (27243/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Knight gegn Bretlandi dags. 13. mars 1998 (39387/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.E. gegn Sviss dags. 13. mars 1998 (40136/98)[HTML]

Dómur MDE Kopp gegn Sviss dags. 25. mars 1998 (23224/94)[HTML]

Dómur MDE Belziuk gegn Póllandi dags. 25. mars 1998 (23103/93)[HTML]

Dómur MDE Petrovic gegn Austurríki dags. 27. mars 1998 (20458/92)[HTML]

Dómur MDE J.J. gegn Hollandi dags. 27. mars 1998 (21351/93)[HTML]

Dómur MDE K.D.B. gegn Hollandi dags. 27. mars 1998 (21981/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Reinhardt og Slimane-Kaïd gegn Frakklandi dags. 31. mars 1998 (23043/93 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Katikaridis o.fl. gegn Grikklandi dags. 31. mars 1998 (19385/92)[HTML]

Dómur MDE Tsomtsos o.fl. gegn Grikklandi dags. 31. mars 1998 (20680/92)[HTML]

Dómur MDE Hornsby gegn Grikklandi dags. 1. apríl 1998 (18357/91)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Akdivar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 1. apríl 1998 (21893/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Djavit An gegn Tyrklandi dags. 14. apríl 1998 (20652/92)[HTML]

Ákvörðun MNE Penton gegn Tyrklandi dags. 14. apríl 1998 (24463/94)[HTML]

Ákvörðun MNE O'Hara gegn Írlandi dags. 14. apríl 1998 (26667/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Karassev gegn Finnlandi dags. 14. apríl 1998 (31414/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Härginen gegn Finnlandi dags. 14. apríl 1998 (31934/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Frydlender gegn Frakklandi dags. 14. apríl 1998 (30979/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mohammed, Qudsia, Parwez, Ajmal og Tobish gegn Sviss dags. 14. apríl 1998 (33016/96)[HTML]

Ákvörðun MNE V.G. og S.G. gegn Tyrklandi dags. 14. apríl 1998 (27526/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Aydin gegn Tyrklandi dags. 14. apríl 1998 (29289/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Talun gegn Tyrklandi dags. 14. apríl 1998 (31992/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Varnava o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. apríl 1998 (16064/90 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Holland gegn Írlandi dags. 14. apríl 1998 (24827/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Grof gegn Austurríki dags. 14. apríl 1998 (25046/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lughofer gegn Austurríki dags. 16. apríl 1998 (22811/93)[HTML]

Ákvörðun MNE C.T.U. gegn Tyrklandi dags. 16. apríl 1998 (26396/95)[HTML]

Ákvörðun MNE D'Amico gegn Sviss dags. 16. apríl 1998 (26452/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Evans gegn Bretlandi dags. 16. apríl 1998 (27239/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cilione gegn Ítalíu dags. 16. apríl 1998 (27240/95)[HTML]

Ákvörðun MNE E.K. gegn Sviss dags. 16. apríl 1998 (27353/95)[HTML]

Ákvörðun MNE G.D. gegn Þýskalandi dags. 16. apríl 1998 (27425/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Bertelli gegn Ítalíu dags. 16. apríl 1998 (27584/95)[HTML]

Ákvörðun MNE R.T. gegn Austurríki dags. 16. apríl 1998 (27783/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Simsek gegn Tyrklandi dags. 16. apríl 1998 (28010/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Jahromi gegn Bretlandi dags. 16. apríl 1998 (28110/95)[HTML]

Ákvörðun MNE W.O. gegn Sviss dags. 16. apríl 1998 (28286/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Petersen gegn Danmörku dags. 16. apríl 1998 (28288/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Styk gegn Póllandi dags. 16. apríl 1998 (28356/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Togher gegn Bretlandi dags. 16. apríl 1998 (28555/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pedersen gegn Danmörku dags. 16. apríl 1998 (29188/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Donnelly gegn Bretlandi dags. 16. apríl 1998 (29374/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Thorsteinsson og Morthens gegn Íslandi dags. 16. apríl 1998 (30323/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Karjalainen gegn Finnlandi dags. 16. apríl 1998 (30519/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Slowik gegn Póllandi dags. 16. apríl 1998 (30641/96)[HTML]

Ákvörðun MNE D.V. gegn Búlgaríu dags. 16. apríl 1998 (31365/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hildebrand gegn Þýskalandi dags. 16. apríl 1998 (31513/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Solduk gegn Tyrklandi dags. 16. apríl 1998 (31789/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Dimova gegn Búlgaríu dags. 16. apríl 1998 (31806/96)[HTML]

Ákvörðun MNE T.C. gegn Svíþjóð dags. 16. apríl 1998 (32047/96)[HTML]

Ákvörðun MNE De Man gegn Hollandi dags. 16. apríl 1998 (33340/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Jablonski gegn Póllandi dags. 16. apríl 1998 (33492/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Paruszewska gegn Póllandi dags. 16. apríl 1998 (33770/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Goutsos gegn Grikklandi dags. 16. apríl 1998 (34373/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Mchugh gegn Írlandi dags. 16. apríl 1998 (34486/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Johansson og Pettersson gegn Svíþjóð dags. 16. apríl 1998 (34618/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Constantini gegn Svíþjóð dags. 16. apríl 1998 (34621/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Gedin gegn Svíþjóð dags. 16. apríl 1998 (34777/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Berglund og 92 Others gegn Svíþjóð dags. 16. apríl 1998 (34825/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bevilacqua gegn Grikklandi dags. 16. apríl 1998 (35973/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Darnay gegn Ungverjalandi dags. 16. apríl 1998 (36524/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Özgül gegn Tyrklandi dags. 16. apríl 1998 (36589/97)[HTML]

Ákvörðun MNE De Biagi gegn Bretlandi dags. 16. apríl 1998 (36756/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Byrne gegn Bretlandi dags. 16. apríl 1998 (37107/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Gospodinova gegn Búlgaríu dags. 16. apríl 1998 (37912/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Walter gegn Þýskalandi dags. 16. apríl 1998 (40013/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Gaggioni gegn Sviss dags. 16. apríl 1998 (25303/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Maino gegn Sviss dags. 16. apríl 1998 (28337/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Rouveau gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (29378/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Buscemi gegn Ítalíu dags. 16. apríl 1998 (29569/95)[HTML]

Ákvörðun MNE L'Association "Sivananda De Yoga Vedanta" gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (30260/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Salini Costruttori Spa gegn Ítalíu dags. 16. apríl 1998 (30423/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Vanderheggen gegn Belgíu dags. 16. apríl 1998 (30861/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Disciplinary Proceedings gegn judges, not only the interests dags. 16. apríl 1998 (30993/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Fabrizi gegn Ítalíu dags. 16. apríl 1998 (31009/96)[HTML]

Ákvörðun MNE E.P. gegn Ítalíu dags. 16. apríl 1998 (31127/96)[HTML]

Ákvörðun MNE T.C. gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (31198/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cascino gegn Ítalíu dags. 16. apríl 1998 (31389/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Transhutton Ltd og Riccobono gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (31408/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Ribstein gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (31800/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rothschild gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (32873/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Beaugrand gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (32881/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Savoye gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (32972/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pallot gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (33111/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mora Do Vale, Paiva Beja, Paiva Beja, Mora De Paiva Beja og Rosa Martins gegn le Portúgal dags. 16. apríl 1998 (33329/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Lahmar gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (33477/96)[HTML]

Ákvörðun MNE V.B. gegn Ítalíu dags. 16. apríl 1998 (33691/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.F. gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (33739/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Petit gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (33929/96)[HTML]

Ákvörðun MNE De Blasiis gegn Ítalíu dags. 16. apríl 1998 (33969/96)[HTML]

Ákvörðun MNE M.H. S. og R.S. gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (34070/96)[HTML]

Ákvörðun MNE C.P.M. og M.O.R.M. gegn le Portúgal dags. 16. apríl 1998 (34117/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rasberge Soares, Almeida Correia og Cruz Gomes gegn le Portúgal dags. 16. apríl 1998 (34134/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Campos Da Mata gegn le Portúgal dags. 16. apríl 1998 (34138/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Sansen og Vanholst gegn Belgíu dags. 16. apríl 1998 (34551/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Maleze gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (34616/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Castillon gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (35348/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Verilli gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (36054/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Urbaniak gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (36197/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Spielmann gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (36405/97)[HTML]

Ákvörðun MNE La Societe Or-Est og La Societe Mariale gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (36856/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Caillot gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (36932/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bombure Font og Sola Canas gegn l'Spáni dags. 16. apríl 1998 (36978/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Scopel og Bortoluz gegn Ítalíu dags. 16. apríl 1998 (37020/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Pannulo og Forte gegn Frakklandi og Ítalíu dags. 16. apríl 1998 (37794/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Deschamps gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (37925/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Sam gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (38264/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Mordogan gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (38299/97)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M. gegn Sviss dags. 16. apríl 1998 (38653/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Castell gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (38783/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Camilla gegn Frakklandi dags. 16. apríl 1998 (38840/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Kusungana gegn Sviss dags. 16. apríl 1998 (39401/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Boral gegn Tyrklandi dags. 16. apríl 1998 (28519/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Niemczyk gegn Póllandi dags. 16. apríl 1998 (29940/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Berk gegn Tyrklandi dags. 16. apríl 1998 (35084/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Rigopoulos gegn Spáni dags. 16. apríl 1998 (37388/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Boral gegn Tyrklandi dags. 16. apríl 1998 ()[HTML]

Ákvörðun MNE P.S. gegn Slóvakíu dags. 16. apríl 1998 (29024/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Pobozny gegn Slóvakíu dags. 16. apríl 1998 (32110/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Peter gegn Slóvakíu dags. 16. apríl 1998 (33465/96)[HTML]

Ákvörðun MNE The National Association Of Teachers In Further og Higher Education gegn Bretlandi dags. 16. apríl 1998 (28910/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Wöckel gegn Þýskalandi dags. 16. apríl 1998 (32165/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Abozzi og Fabbri gegn Ítalíu dags. 16. apríl 1998 (33604/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Martins Coelho gegn Portúgal dags. 16. apríl 1998 (36944/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Kreuz gegn Póllandi dags. 20. apríl 1998 (28249/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kudla gegn Póllandi dags. 20. apríl 1998 (30210/96)[HTML]

Ákvörðun MNE The Former King Constantinos Of Greece og 8 Members Of His Family gegn Grikklandi dags. 21. apríl 1998 (25701/94)[HTML]

Dómur MDE Daud gegn Portúgal dags. 21. apríl 1998 (22600/93)[HTML]

Dómur MDE Estima Jorge gegn Portúgal dags. 21. apríl 1998 (24550/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Kienast gegn Austurríki dags. 22. apríl 1998 (23379/94)[HTML]

Dómur MDE Pailot gegn Frakklandi dags. 22. apríl 1998 (32217/96)[HTML]

Dómur MDE Richard gegn Frakklandi dags. 22. apríl 1998 (33441/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pozza gegn Ítalíu dags. 22. apríl 1998 (34707/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Cassandra gegn Ítalíu dags. 22. apríl 1998 (37136/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Abraini Leschi o.fl. gegn Frakklandi dags. 22. apríl 1998 (37505/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Chojak gegn Póllandi dags. 23. apríl 1998 (32220/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Sarialtun o.fl. gegn Þýskalandi dags. 23. apríl 1998 (37534/97)[HTML]

Dómur MDE Bernard gegn Frakklandi dags. 23. apríl 1998 (22885/93)[HTML]

Dómur MDE Doustaly gegn Frakklandi dags. 23. apríl 1998 (26256/95)[HTML]

Dómur MDE S.R. gegn Ítalíu dags. 23. apríl 1998 (31648/96)[HTML]

Dómur MDE Fisanotti gegn Ítalíu dags. 23. apríl 1998 (32305/96)[HTML]

Ákvörðun MNE K.M. gegn Frakklandi dags. 23. apríl 1998 (39981/98)[HTML]

Ákvörðun MNE El Guarti gegn Frakklandi dags. 23. apríl 1998 (37681/97)[HTML]

Dómur MDE Selçuk og Asker gegn Tyrklandi dags. 24. apríl 1998 (23184/94 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mavronichis gegn Kýpur dags. 24. apríl 1998 (28054/95)[HTML]

Dómur MDE Henra gegn Frakklandi dags. 29. apríl 1998 (36313/97)[HTML]

Dómur MDE Leterme gegn Frakklandi dags. 29. apríl 1998 (36317/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Immobiliare Saffi gegn Ítalíu dags. 18. maí 1998 (22774/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Remmers og Hamer gegn Hollandi dags. 18. maí 1998 (29839/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Korkis og 6 Others gegn Svíþjóð dags. 18. maí 1998 (35557/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Natoli gegn Ítalíu dags. 18. maí 1998 (26161/95)[HTML]

Ákvörðun MNE S.T. gegn Frakklandi dags. 18. maí 1998 (31069/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Egmez gegn Kýpur dags. 18. maí 1998 (30873/96)[HTML]

Ákvörðun MNE W.J. gegn Austurríki dags. 20. maí 1998 (23759/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Eker gegn Tyrklandi dags. 20. maí 1998 (26970/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Holisz gegn Póllandi dags. 20. maí 1998 (28248/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Egyptair gegn Danmörku dags. 20. maí 1998 (28441/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Karus gegn Ítalíu dags. 20. maí 1998 (29043/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Rehbock gegn Slóveníu dags. 20. maí 1998 (29462/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sezer o.fl. gegn Tyrklandi dags. 20. maí 1998 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Sezer og Al gegn Tyrklandi dags. 20. maí 1998 (29593/96)[HTML]

Ákvörðun MNE G.D. og M. gegn Þýskalandi dags. 20. maí 1998 (29818/96)[HTML]

Ákvörðun MNE T.C. gegn Noregi dags. 20. maí 1998 (29821/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Uslu gegn Tyrklandi dags. 20. maí 1998 (29860/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Schijndel, Van Der Heyden og Leenman gegn Hollandi dags. 20. maí 1998 (30936/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Karpinski gegn Póllandi dags. 20. maí 1998 (31393/96)[HTML]

Ákvörðun MNE A.R. gegn Sviss dags. 20. maí 1998 (31813/96)[HTML]

Ákvörðun MNE P.V. gegn Sviss dags. 20. maí 1998 (31814/96)[HTML]

Ákvörðun MNE A.B. gegn Sviss dags. 20. maí 1998 (31815/96)[HTML]

Ákvörðun MNE S.A. gegn Sviss dags. 20. maí 1998 (31816/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kaplan gegn Tyrklandi dags. 20. maí 1998 (31830/96)[HTML]

Ákvörðun MNE D.H. gegn Tyrklandi dags. 20. maí 1998 (31836/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Wanyonyi gegn Bretlandi dags. 20. maí 1998 (32713/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Nevaro gegn Finnlandi dags. 20. maí 1998 (33599/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Van Den Maagdenberg gegn Hollandi dags. 20. maí 1998 (33838/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mens og Mens-Hoek gegn Hollandi dags. 20. maí 1998 (34325/96)[HTML]

Ákvörðun MNE A.V. gegn Bretlandi dags. 20. maí 1998 (34546/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Riaz gegn Bretlandi dags. 20. maí 1998 (35692/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Tosunbas gegn Tyrklandi dags. 20. maí 1998 (36216/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Englund gegn Svíþjóð dags. 20. maí 1998 (36332/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Raja gegn Bretlandi dags. 20. maí 1998 (39047/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Abiloglu og 96 Others gegn Búlgaríu dags. 20. maí 1998 (39553/98)[HTML]

Dómur MDE Gautrin o.fl. gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (21257/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-M.R. gegn Austurríki dags. 20. maí 1998 (21371/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Santandrea gegn Ítalíu dags. 20. maí 1998 (25650/94)[HTML]

Ákvörðun MNE A.B. og G.I.A. gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (28660/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Brandt gegn Sviss dags. 20. maí 1998 (30039/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Satonnet gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (30412/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kleis gegn Þýskalandi dags. 20. maí 1998 (30469/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Seidel gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (31430/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Walter gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (32035/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cuesta Puig gegn l'Spáni dags. 20. maí 1998 (32434/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Spissu gegn Ítalíu dags. 20. maí 1998 (32728/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bru Pons gegn l'Spáni dags. 20. maí 1998 (33192/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Felix Da Silva gegn le Portúgal dags. 20. maí 1998 (33278/96)[HTML]

Ákvörðun MNE J. Agostinho, Lda gegn le Portúgal dags. 20. maí 1998 (33279/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Dorigo gegn Ítalíu dags. 20. maí 1998 (33286/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Robitu gegn Rúmeníu dags. 20. maí 1998 (33352/96)[HTML]

Ákvörðun MNE L.Z. gegn Ítalíu dags. 20. maí 1998 (33377/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Oliveira Costa Pedro gegn le Portúgal dags. 20. maí 1998 (33513/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Shima gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (33562/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lemoine gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (33656/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Turrion Leite Guerreiro gegn le Portúgal dags. 20. maí 1998 (33674/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Suraci gegn Ítalíu dags. 20. maí 1998 (33749/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Se Distingue Nettement De L'Affaire Tomasi gegn France, dans dags. 20. maí 1998 (33951/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Decoulange gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (34598/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Hecht gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (34790/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Demirtepe gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (34821/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Collobert gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (35364/97)[HTML]

Ákvörðun MNE E.G. gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (35527/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Slimane-Kaïd gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (35684/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Saussier gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (35884/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Lahmar gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (35891/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Garage Gremeau gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (36331/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Pointeau gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (36342/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bozza gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (36484/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Aggiato gegn Ítalíu dags. 20. maí 1998 (36822/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Montez Champalimaud, Lda, gegn le Portúgal dags. 20. maí 1998 (37722/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Fayolle gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (37805/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Aikar gegn Þýskalandi dags. 20. maí 1998 (37891/97)[HTML]

Ákvörðun MNE M.G. gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (38258/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Desfontaines gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (38335/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Djaid gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (38687/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Berger gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (38839/97)[HTML]

Dómur MDE Schöpfer gegn Sviss dags. 20. maí 1998 (25405/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Vodenicarov gegn Slóvakíu dags. 20. maí 1998 (24530/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Sinko gegn Slóvakíu dags. 20. maí 1998 (33466/96)[HTML]

Ákvörðun MNE The Credit og Industrial Bank og Moravec gegn Tékklandi dags. 20. maí 1998 (29010/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Durrand gegn Frakklandi dags. 20. maí 1998 (36153/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bocsi gegn Ungverjalandi dags. 21. maí 1998 (24240/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lanz gegn Austurríki dags. 21. maí 1998 (24430/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Peers gegn Grikklandi dags. 21. maí 1998 (28524/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Faulkner gegn Bretlandi dags. 21. maí 1998 (30308/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Schatzmayr gegn Austurríki dags. 21. maí 1998 (32052/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Vorhemes gegn Austurríki dags. 21. maí 1998 (33378/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Scarth gegn Bretlandi dags. 21. maí 1998 (33745/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kremer-Viereck og Viereck gegn Þýskalandi dags. 21. maí 1998 (34197/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Day gegn Ítalíu dags. 21. maí 1998 (34573/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Mellors gegn Bretlandi dags. 21. maí 1998 (34723/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Peltzer og Von Werder gegn Þýskalandi dags. 21. maí 1998 (35223/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Z. gegn Þýskalandi dags. 21. maí 1998 (36265/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Geschäftshaus Gmbh gegn Þýskalandi dags. 21. maí 1998 (36713/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Wilson gegn Bretlandi dags. 21. maí 1998 (36791/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Slavgorodski gegn Eistlandi dags. 21. maí 1998 (37043/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Heuer gegn Þýskalandi dags. 21. maí 1998 (37255/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Manners og 4 Others gegn the United Kingdom dags. 21. maí 1998 (37650/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Von Rigal-Von Kriegsheim gegn Þýskalandi dags. 21. maí 1998 (37696/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Wright gegn Bretlandi dags. 21. maí 1998 (38200/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Sykes og 9 Others, Saloom og 3 Others gegn Bretlandi dags. 21. maí 1998 (38698/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Fisanotti gegn Ítalíu dags. 21. maí 1998 (24172/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Catania gegn Ítalíu dags. 21. maí 1998 (31628/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rissone gegn Ítalíu dags. 21. maí 1998 (33657/96)[HTML]

Ákvörðun MNE De Chiara gegn Ítalíu dags. 21. maí 1998 (34281/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Moè gegn Ítalíu dags. 21. maí 1998 (34282/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ferrero gegn Ítalíu dags. 21. maí 1998 (34284/96)[HTML]

Ákvörðun MNE S.A. gegn Ítalíu dags. 21. maí 1998 (34876/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Chiodo gegn Ítalíu dags. 21. maí 1998 (34877/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Musiani gegn Ítalíu dags. 21. maí 1998 (34883/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Del Gaudio gegn Ítalíu dags. 21. maí 1998 (38151/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Autorino gegn Ítalíu dags. 21. maí 1998 (39704/98)[HTML]

Dómur MDE Vasilescu gegn Rúmeníu dags. 22. maí 1998 (27053/95)[HTML]

Dómur MDE Hozee gegn Hollandi dags. 22. maí 1998 (21961/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Keenan gegn Bretlandi dags. 22. maí 1998 (27229/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Socialist Party o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. maí 1998 (21237/93)[HTML]

Dómur MDE Gündem gegn Tyrklandi dags. 25. maí 1998 (22275/93)[HTML]

Dómur MDE Kurt gegn Tyrklandi dags. 25. maí 1998 (24276/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Innes gegn Frakklandi dags. 25. maí 1998 (28145/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mihaies gegn Frakklandi dags. 25. maí 1998 (36106/97)[HTML]

Ákvörðun MNE T.P. og K.M. gegn Bretlandi dags. 26. maí 1998 (28945/95)[HTML]

Ákvörðun MNE K.L. o.fl. gegn Bretlandi dags. 26. maí 1998 (29392/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Hansen gegn Tyrklandi dags. 27. maí 1998 (36141/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Kappa Kanzlei Und Bürobetriebs Gmbh o.fl. og Viva Reiseveranstaltungs Gmbh o.fl. gegn Austurríki dags. 27. maí 1998 (37416/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Trickovic gegn Slóveníu dags. 27. maí 1998 (39914/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Salomoni gegn Ítalíu dags. 27. maí 1998 (31375/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bonavita og Caliendo gegn Ítalíu dags. 27. maí 1998 (34437/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Mazzone gegn Ítalíu dags. 27. maí 1998 (38149/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Mazzone gegn Ítalíu dags. 27. maí 1998 (38150/97)[HTML]

Ákvörðun MNE E.I. gegn Ítalíu dags. 27. maí 1998 (38153/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Visconti og Glebe-Visconti gegn Ítalíu dags. 27. maí 1998 (26090/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Drissi gegn Noregi dags. 27. maí 1998 (34471/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Karara gegn Finnlandi dags. 29. maí 1998 (40900/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Wilson gegn Þýskalandi dags. 29. maí 1998 (41356/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Erdem gegn Tyrklandi dags. 29. maí 1998 (26328/95)[HTML]

Dómur MDE Mcginley og Egan gegn Bretlandi dags. 9. júní 1998 (21825/93 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bronda gegn Ítalíu dags. 9. júní 1998 (22430/93)[HTML]

Dómur MDE Teki̇n gegn Tyrklandi dags. 9. júní 1998 (22496/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Incal gegn Tyrklandi dags. 9. júní 1998 (22678/93)[HTML]

Dómur MDE L.C.B. gegn Bretlandi dags. 9. júní 1998 (23413/94)[HTML]

Dómur MDE Twalib gegn Grikklandi dags. 9. júní 1998 (24294/94)[HTML]

Dómur MDE Cazenave De La Roche gegn Frakklandi dags. 9. júní 1998 (25549/94)[HTML]

Dómur MDE Teixeira De Castro gegn Portúgal dags. 9. júní 1998 (25829/94)[HTML]

Dómur MDE Maillard gegn Frakklandi dags. 9. júní 1998 (26586/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Adams gegn Bretlandi dags. 29. júní 1998 (25526/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Fontaine gegn Frakklandi dags. 29. júní 1998 (38410/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Özbey gegn Tyrklandi dags. 29. júní 1998 (31883/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Akin gegn Tyrklandi dags. 29. júní 1998 (32571/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Stankov og United Macedonian Organisation "Ilinden" gegn Búlgaríu dags. 29. júní 1998 (29221/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Taddei gegn Frakklandi dags. 29. júní 1998 (36118/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Helmers gegn Svíþjóð dags. 1. júlí 1998 (27522/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Ascioglu gegn Tyrklandi dags. 1. júlí 1998 (27695/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Myszk gegn Póllandi dags. 1. júlí 1998 (28244/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kopczynski gegn Póllandi dags. 1. júlí 1998 (28863/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Comerford gegn Bretlandi dags. 1. júlí 1998 (29193/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Durak gegn Tyrklandi dags. 1. júlí 1998 (30491/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Wilkinson gegn Bretlandi dags. 1. júlí 1998 (31145/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bromfield gegn Bretlandi dags. 1. júlí 1998 (32003/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Laurens gegn Hollandi dags. 1. júlí 1998 (32366/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ryan gegn Bretlandi dags. 1. júlí 1998 (32875/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Olivieira gegn Hollandi dags. 1. júlí 1998 (33129/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Albè gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (33454/96)[HTML]

Ákvörðun MNE D.W. gegn Bretlandi dags. 1. júlí 1998 (34127/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Scialacqua gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (34151/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Meulendijks gegn Hollandi dags. 1. júlí 1998 (34549/97)[HTML]

Ákvörðun MNE A.N. gegn Bretlandi dags. 1. júlí 1998 (34733/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Johansson gegn Svíþjóð dags. 1. júlí 1998 (34826/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Hammerstein gegn Hollandi dags. 1. júlí 1998 (34973/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Akin gegn Hollandi dags. 1. júlí 1998 (34986/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Viikman gegn Eistlandi dags. 1. júlí 1998 (35086/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Dilek gegn Hollandi dags. 1. júlí 1998 (35137/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Szumilas gegn Póllandi dags. 1. júlí 1998 (35187/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Oll gegn Eistlandi dags. 1. júlí 1998 (35541/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Kuzmin gegn Eistlandi dags. 1. júlí 1998 (35648/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Toluk gegn Tyrklandi dags. 1. júlí 1998 (35981/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Ballensky gegn Svíþjóð dags. 1. júlí 1998 (36341/97)[HTML]

Ákvörðun MNE De Giorgi gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (36453/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Novotny gegn Tékklandi dags. 1. júlí 1998 (36542/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Sanli og Erol gegn Tyrklandi dags. 1. júlí 1998 (36760/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Miah gegn Bretlandi dags. 1. júlí 1998 (37401/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Olsson gegn Svíþjóð dags. 1. júlí 1998 (37553/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Khatun og 180 Others gegn Bretlandi dags. 1. júlí 1998 (38387/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Fashanu gegn Bretlandi dags. 1. júlí 1998 (38440/97)[HTML]

Ákvörðun MNE M.R. gegn Slóveníu dags. 1. júlí 1998 (39921/98)[HTML]

Ákvörðun MNE P.P. gegn Slóveníu dags. 1. júlí 1998 (39923/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Eurolines gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (29947/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Stanescu-Teodoru gegn Rúmeníu dags. 1. júlí 1998 (30049/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Y.L. gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (30349/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Benedetti gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (31228/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Watson gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (31677/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bouchet gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (32178/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Aprile De Puoti gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (32375/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Grasser gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (32497/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Guerresi gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (32646/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Meier gegn Frakklandi og Sviss dags. 1. júlí 1998 (33023/96)[HTML]

Ákvörðun MNE L. R.-R. gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (33395/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Nouhaud og Le Groupe Information Asiles gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (33424/96)[HTML]

Ákvörðun MNE G.P. gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (33605/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cheema gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (33639/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cola gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (33950/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bagedda og Delogu gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (33992/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Aires gegn le Portúgal dags. 1. júlí 1998 (34132/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Vico gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (34300/96)[HTML]

Ákvörðun MNE F.F. gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (35000/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Profeta gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (35007/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Evrard gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (35169/97)[HTML]

Ákvörðun MNE P.C. gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (35344/97)[HTML]

Ákvörðun MNE G.S. gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (35554/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Kervoëlen gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (35585/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Giunchiglia gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (36057/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bertin-Mourot gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (36343/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Maugueret gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (36673/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Perilli gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (36733/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Hernandez Rodriguez-Calvo o.fl. gegn l'Spáni dags. 1. júlí 1998 (36968/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Kaci gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37129/97)[HTML]

Ákvörðun MNE H.P.D.W. gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (37152/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Gavini gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37267/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Murati gegn Sviss dags. 1. júlí 1998 (37285/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Garcia Sanchez gegn l'Spáni dags. 1. júlí 1998 (37357/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Hoprich gegn Rúmeníu dags. 1. júlí 1998 (37420/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Gornescu gegn Rúmeníu dags. 1. júlí 1998 (37421/97)[HTML]

Ákvörðun MNE A.C. gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37547/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Moser gegn Rúmeníu dags. 1. júlí 1998 (37578/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Giannoti gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37725/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Roullee gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37726/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Rambert gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37727/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Salameh gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37728/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Revol gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37729/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Roca gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37730/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Simard gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37731/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Sauli gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37732/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Viessant gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37733/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Ruel gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37734/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Juchereau gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37735/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Sialelli gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37736/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Lahouel gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37737/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Saurine gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37738/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Leconte gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37739/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Reina gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37740/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Stchctouschenko gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37741/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Roche gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37742/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Le Bel gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37743/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Mettoudy gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37744/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bonetto gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37745/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Arizzi gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37746/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Slik gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37747/97)[HTML]

Ákvörðun MNE P.P. gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37748/97)[HTML]

Ákvörðun MNE G.R. gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37749/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Buchenet gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (37804/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bernard gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (38164/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Vieira De Freitas gegn le Portúgal dags. 1. júlí 1998 (38181/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Garcia Praena gegn l'Spáni dags. 1. júlí 1998 (38694/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Zougab gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (38725/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Ebina gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (38799/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Jaidi gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (38800/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Da Cunha Lucas o.fl. gegn le Portúgal dags. 1. júlí 1998 (39058/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Decocq gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (39181/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Langlois gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (39278/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Geys gegn Belgíu dags. 1. júlí 1998 (40839/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Özkur og Göksungur gegn Tyrklandi dags. 1. júlí 1998 (37088/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Svidranova gegn Slóvakíu dags. 1. júlí 1998 (35268/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Malfatti gegn Slóvakíu dags. 1. júlí 1998 (38855/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Marra og Gabrielli gegn San Marínó dags. 1. júlí 1998 (24971/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Passannante gegn Ítalíu dags. 1. júlí 1998 (32647/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Vesterby gegn Eistlandi dags. 1. júlí 1998 (34476/97)[HTML]

Ákvörðun MNE R.C. o.fl. gegn Bretlandi dags. 1. júlí 1998 (37664/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Association Des Amis De Saint-Raphael og De Frejus o.fl. gegn Frakklandi dags. 1. júlí 1998 (38192/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Nemeth gegn Ungverjalandi dags. 2. júlí 1998 (29096/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sagir gegn Austurríki dags. 2. júlí 1998 (32054/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rösslhuber gegn Austurríki dags. 2. júlí 1998 (32869/96)[HTML]

Ákvörðun MNE P.S. gegn Þýskalandi dags. 2. júlí 1998 (33900/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kwong gegn Bretlandi dags. 2. júlí 1998 (36336/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Rinzivillo gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1998 (31543/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Fedele gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1998 (33511/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Durante gegn Ítalíu dags. 2. júlí 1998 (39693/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Gasper gegn Svíþjóð dags. 6. júlí 1998 (18781/91)[HTML]

Ákvörðun MNE T.O.A. gegn Bretlandi dags. 8. júlí 1998 (27559/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Flattery gegn Írlandi dags. 8. júlí 1998 (28995/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Olczak gegn Póllandi dags. 8. júlí 1998 (30417/96)[HTML]

Ákvörðun MNE J.F. gegn Austurríki dags. 8. júlí 1998 (31698/96)[HTML]

Ákvörðun MNE A.B. gegn Sviss dags. 8. júlí 1998 (22418/93)[HTML]

Ákvörðun MNE Piedebout gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (28538/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Chiocca gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (32639/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rome gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (34601/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Nagler gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (35259/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Reboul gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38022/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Roux gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38023/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Marikian gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38024/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Cambay gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38025/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Lannebere gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38026/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Quinci gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38027/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Martinez gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38028/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Pasquet gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38029/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Estorach gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38031/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bertolino gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38032/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Peres gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38033/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Pioli gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38034/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Baumela gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38035/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Tur gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38036/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Germain gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38037/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Dubessy gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38038/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bretaud gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38039/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Milesi gegn Frakklandi dags. 8. júlí 1998 (38188/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Rando gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1998 (38498/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Tulli gegn Ítalíu dags. 8. júlí 1998 (38510/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Nurkhalaj og Hassanpour gegn Tyrklandi dags. 9. júlí 1998 (39499/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Sobhani gegn Svíþjóð dags. 10. júlí 1998 (32999/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Momique-Pola gegn Svíþjóð dags. 10. júlí 1998 (36287/97)[HTML]

Dómur MDE Tinnelly & Sons Ltd o.fl. og Mcelduff o.fl. gegn Bretlandi dags. 10. júlí 1998 (20390/92)[HTML]

Dómur MDE Sidiropoulos o.fl. gegn Grikklandi dags. 10. júlí 1998 (26695/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Menteş o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. júlí 1998 (23186/94)[HTML]

Dómur MDE Güleç gegn Tyrklandi dags. 27. júlí 1998 (21593/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Loizidou gegn Tyrklandi dags. 28. júlí 1998 (15318/89)[HTML]

Dómur MDE Ergi̇ gegn Tyrklandi dags. 28. júlí 1998 (23818/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Omar gegn Frakklandi dags. 29. júlí 1998 (24767/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Guérin gegn Frakklandi dags. 29. júlí 1998 (25201/94)[HTML]

Dómur MDE Le Calvez gegn Frakklandi dags. 29. júlí 1998 (25554/94)[HTML]

Dómur MDE Aerts gegn Belgíu dags. 30. júlí 1998 (25357/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Gustafsson gegn Svíþjóð dags. 30. júlí 1998 (15573/89)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sheffield og Horsham gegn Bretlandi dags. 30. júlí 1998 (22985/93 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Oliveira gegn Sviss dags. 30. júlí 1998 (25711/94)[HTML]

Dómur MDE Clube De Futebol União De Coimbra gegn Portúgal dags. 30. júlí 1998 (27295/95)[HTML]

Dómur MDE Valenzuela Contreras gegn Spáni dags. 30. júlí 1998 (27671/95)[HTML]

Dómur MDE Avis Enterprises gegn Grikklandi dags. 30. júlí 1998 (30175/96)[HTML]

Dómur MDE Ali gegn Sviss dags. 5. ágúst 1998 (24881/94)[HTML]

Dómur MDE Lambert gegn Frakklandi dags. 24. ágúst 1998 (23618/94)[HTML]

Dómur MDE Soumare gegn Frakklandi dags. 24. ágúst 1998 (23824/94)[HTML]

Dómur MDE Couez gegn Frakklandi dags. 24. ágúst 1998 (24271/94)[HTML]

Dómur MDE Benkessiouer gegn Frakklandi dags. 24. ágúst 1998 (26106/95)[HTML]

Dómur MDE Contrada gegn Ítalíu dags. 24. ágúst 1998 (27143/95)[HTML]

Dómur MDE Hertel gegn Sviss dags. 25. ágúst 1998 (25181/94)[HTML]

Dómur MDE Guillemin gegn Frakklandi dags. 2. september 1998 (19632/92)[HTML]

Dómur MDE Yaşa gegn Tyrklandi dags. 2. september 1998 (22495/93)[HTML]

Dómur MDE Ahmed o.fl. gegn Bretlandi dags. 2. september 1998 (22954/93)[HTML]

Dómur MDE Erkalo gegn Hollandi dags. 2. september 1998 (23807/94)[HTML]

Dómur MDE Lauko gegn Slóvakíu dags. 2. september 1998 (26138/95)[HTML]

Dómur MDE Kadubec gegn Slóvakíu dags. 2. september 1998 (27061/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Yilmaz og 91 Others gegn Tyrklandi dags. 7. september 1998 (35074/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Özdemir gegn Hollandi dags. 7. september 1998 (35758/97)[HTML]

Dómur MDE B.B. gegn Frakklandi dags. 7. september 1998 (30930/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Georgescu gegn Rúmeníu dags. 7. september 1998 (28118/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Janssen gegn Þýskalandi dags. 9. september 1998 (23959/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Lindkvist gegn Danmörku dags. 9. september 1998 (25737/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Stachowiak gegn Póllandi dags. 9. september 1998 (26619/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Odabas gegn Tyrklandi dags. 9. september 1998 (27530/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Kazmierczak gegn Póllandi dags. 9. september 1998 (28848/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Stevens og Knight gegn Bretlandi dags. 9. september 1998 (28918/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Sayin gegn Tyrklandi dags. 9. september 1998 (29568/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Irvine gegn Bretlandi dags. 9. september 1998 (29576/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Önsipahioglu gegn Tyrklandi dags. 9. september 1998 (29861/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Sahin gegn Tyrklandi dags. 9. september 1998 (29874/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ünal gegn Tyrklandi dags. 9. september 1998 (29916/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bass gegn Bretlandi dags. 9. september 1998 (30135/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Grosse gegn Danmörku dags. 9. september 1998 (30285/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Godney, Wright og Edwards gegn Bretlandi dags. 9. september 1998 (30291/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Heikel gegn Finnlandi dags. 9. september 1998 (30511/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kawecka gegn Póllandi dags. 9. september 1998 (31206/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Rasmussen og Lyngen gegn Danmörku dags. 9. september 1998 (31767/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cambray gegn Bretlandi dags. 9. september 1998 (31915/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Sigurdardottir gegn Íslandi dags. 9. september 1998 (32451/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Reid gegn Bretlandi dags. 9. september 1998 (33221/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Baranowski gegn Svíþjóð dags. 9. september 1998 (33527/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Martinelli og Poletti gegn Ítalíu dags. 9. september 1998 (33827/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Bienkowski gegn Póllandi dags. 9. september 1998 (33889/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mambro og Fioravanti gegn Ítalíu dags. 9. september 1998 (33995/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Galloway gegn Bretlandi dags. 9. september 1998 (34199/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Gatto gegn Ítalíu dags. 9. september 1998 (34469/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Skandinavisk Metallförmedling Ab gegn Svíþjóð dags. 9. september 1998 (34805/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Ayyildiz gegn Hollandi dags. 9. september 1998 (35138/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Johansson gegn Svíþjóð dags. 9. september 1998 (35143/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Masow gegn Svíþjóð dags. 9. september 1998 (36395/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Walewska gegn Póllandi dags. 9. september 1998 (36424/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Nachtmann gegn Austurríki dags. 9. september 1998 (36773/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Roucka gegn Tékklandi dags. 9. september 1998 (36976/97)[HTML]

Ákvörðun MNE R.M.B. gegn Bretlandi dags. 9. september 1998 (37120/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Asplund gegn Svíþjóð dags. 9. september 1998 (37588/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Carnö gegn Svíþjóð dags. 9. september 1998 (37612/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Coke og 21 Others gegn Bretlandi dags. 9. september 1998 (38696/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Blackstock gegn Bretlandi dags. 9. september 1998 (38697/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Lenzing Ag gegn Þýskalandi dags. 9. september 1998 (39025/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Pacella gegn Ítalíu dags. 9. september 1998 (39217/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Taskaya, Camyar og Cüce gegn Tyrklandi dags. 9. september 1998 (39233/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Deleau gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (39289/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Edilstudio Sa gegn Sviss dags. 9. september 1998 (25146/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Roman gegn Rúmeníu dags. 9. september 1998 (29960/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Zaia gegn Ítalíu dags. 9. september 1998 (31461/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mereu gegn Ítalíu dags. 9. september 1998 (32429/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Meftah gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (32911/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Carrupt-Pontes Vilela og Gomes De Barros gegn Sviss dags. 9. september 1998 (33188/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lin gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (33294/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Alonso Acero gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (33659/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Maugee gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (33741/96)[HTML]

Ákvörðun MNE J.R. gegn Belgíu dags. 9. september 1998 (33919/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pewinski gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (34604/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Favre-Clement gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (35055/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Kanoun gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (35589/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Abbas gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (35783/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Sapsa Bedding Sa gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (36319/97)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-P. G. gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (36841/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Catsiapis gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (37941/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Zanatta gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (38042/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Gonzalez gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (38378/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Delgado gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (38437/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Petit gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (38787/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bouilly gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (38952/97)[HTML]

Ákvörðun MNE J.-P. D. gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (39066/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Deleau gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Dubuquoy gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (39290/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Bouriau gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (39523/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Quarshie gegn Hollandi dags. 9. september 1998 (30299/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Geelen gegn Hollandi dags. 9. september 1998 (30933/96)[HTML]

Ákvörðun MNE E.P. gegn Slóvakíu dags. 9. september 1998 (33706/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Fleischhacker gegn Slóvakíu dags. 9. september 1998 (36924/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Purtonen gegn Finnlandi dags. 9. september 1998 (32700/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lenzing Ag gegn Bretlandi dags. 9. september 1998 (38817/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Jasinskij o.fl. gegn Litháen dags. 9. september 1998 (38985/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Doyen gegn Frakklandi dags. 9. september 1998 (39109/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Dallos gegn Ungverjalandi dags. 10. september 1998 (29082/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Uri gegn Ungverjalandi dags. 10. september 1998 (31973/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Beaver, Henry og Hines gegn Bretlandi dags. 10. september 1998 (33269/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Toomey gegn Bretlandi dags. 10. september 1998 (37231/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Asadi gegn Þýskalandi dags. 10. september 1998 (39683/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Stratakis gegn Grikklandi dags. 10. september 1998 (39709/98)[HTML]

Ákvörðun MNE H.A.R. gegn Austurríki dags. 10. september 1998 (40021/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Casagrande gegn Ítalíu dags. 10. september 1998 (40183/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Karchimakis gegn Grikklandi dags. 10. september 1998 (40429/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Musa gegn Austurríki dags. 10. september 1998 (40477/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Use og La Societe Le Jardin D'Acclimatation gegn Frakklandi dags. 10. september 1998 (32177/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mennitto gegn Ítalíu dags. 10. september 1998 (33804/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Celledoni gegn Ítalíu dags. 10. september 1998 (35955/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Conz gegn Ítalíu dags. 10. september 1998 (37149/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE C.C. gegn Ítalíu dags. 10. september 1998 (37497/97)[HTML]

Ákvörðun MNE New Horizons o.fl. gegn Kýpur dags. 10. september 1998 (40436/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Thompson gegn Bretlandi dags. 14. september 1998 (28133/95)[HTML]

Ákvörðun MNE M.M. gegn Sviss dags. 14. september 1998 (43348/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Arkan og Günay gegn Tyrklandi dags. 14. september 1998 (28494/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Petersen gegn Danmörku dags. 14. september 1998 (24989/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Castelli o.fl. gegn Ítalíu dags. 14. september 1998 (35790/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Maggio gegn Ítalíu dags. 15. september 1998 (28589/95)[HTML]

Ákvörðun MNE The Province Of Bari, Sorrentino og Messeni Nemagna gegn Ítalíu dags. 15. september 1998 (41877/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Guidetti gegn le Portúgal dags. 15. september 1998 (19137/91)[HTML]

Ákvörðun MNE Vukomanovic gegn Ítalíu dags. 15. september 1998 (29560/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Cheikh Haidar gegn Frakklandi dags. 15. september 1998 (31200/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hermant gegn Frakklandi dags. 15. september 1998 (31603/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Arvois gegn Frakklandi dags. 15. september 1998 (38249/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bolla gegn Ítalíu dags. 15. september 1998 (39121/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Pasta gegn Ítalíu dags. 15. september 1998 (39125/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Matera gegn Ítalíu dags. 15. september 1998 (39141/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Scozzari og Scozzari gegn Ítalíu dags. 15. september 1998 (39221/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Pereira Carreira gegn Frakklandi dags. 15. september 1998 (40774/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Garcia gegn Frakklandi dags. 15. september 1998 (41001/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Dagorn gegn Frakklandi dags. 15. september 1998 (42175/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Dachar gegn Frakklandi dags. 15. september 1998 (42338/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Atak gegn Þýskalandi dags. 18. september 1998 (40866/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Amirthalingam gegn Þýskalandi dags. 18. september 1998 (41088/98)[HTML]

Ákvörðun MNE C.N. gegn Sviss dags. 18. september 1998 (43363/98)[HTML]

Ákvörðun MNE K.K. gegn Sviss dags. 18. september 1998 (43391/98)[HTML]

Dómur MDE Aka gegn Tyrklandi dags. 23. september 1998 (19639/92)[HTML]

Dómur MDE Demi̇r o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. september 1998 (21380/93 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Lehideux og Isorni gegn Frakklandi dags. 23. september 1998 (24662/94)[HTML]

Dómur MDE Mcleod gegn Bretlandi dags. 23. september 1998 (24755/94)[HTML]

Dómur MDE Steel o.fl. gegn Bretlandi dags. 23. september 1998 (24838/94)[HTML]

Dómur MDE A. gegn Bretlandi dags. 23. september 1998 (25599/94)[HTML]

Dómur MDE Petra gegn Rúmeníu dags. 23. september 1998 (27273/95)[HTML]

Dómur MDE Malige gegn Frakklandi dags. 23. september 1998 (27812/95)[HTML]

Dómur MDE I.A. gegn Frakklandi dags. 23. september 1998 (28213/95)[HTML]

Dómur MDE Portington gegn Grikklandi dags. 23. september 1998 (28523/95)[HTML]

Dómur MDE Aytekin gegn Tyrklandi dags. 23. september 1998 (22880/93)[HTML]

Dómur MDE Hatami gegn Svíþjóð dags. 9. október 1998 (32448/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Jasinski gegn Póllandi dags. 19. október 1998 (30865/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Pendragon gegn Bretlandi dags. 19. október 1998 (31416/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Hassanpour-Omrani gegn Svíþjóð dags. 19. október 1998 (36863/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Kulakowski gegn Póllandi dags. 19. október 1998 (38270/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Comanescu gegn Rúmeníu dags. 19. október 1998 (30440/96)[HTML]

Ákvörðun MNE C., A., F., R. og N.C. gegn Ítalíu dags. 19. október 1998 (37653/97)[HTML]

Ákvörðun MNE M.K. gegn Frakklandi dags. 19. október 1998 (39857/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Gaulieder gegn Slóvakíu dags. 19. október 1998 (36909/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Gonzalez Ochoa gegn Noregi dags. 20. október 1998 (42368/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Bezabi Tsegye gegn Þýskalandi dags. 20. október 1998 (43891/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Awour-Antonsson gegn Svíþjóð dags. 21. október 1998 (26268/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Middelburg, Van Der Zee og Het Parool B.B. gegn Hollandi dags. 21. október 1998 (28202/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcintyre gegn Bretlandi dags. 21. október 1998 (29046/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Smallwood gegn Bretlandi dags. 21. október 1998 (29779/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Lauridsen og Al. gegn Danmörku dags. 21. október 1998 (30486/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Eginlioglu gegn Tyrklandi dags. 21. október 1998 (31312/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kliniecki gegn Póllandi dags. 21. október 1998 (31387/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kopcych gegn Póllandi dags. 21. október 1998 (32733/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Poli gegn Danmörku dags. 21. október 1998 (33029/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Kennedy gegn Bretlandi dags. 21. október 1998 (36428/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Stewart-Brady gegn Bretlandi dags. 21. október 1998 (36908/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Du Bois gegn Hollandi dags. 21. október 1998 (36986/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Yildirim o.fl. gegn Tyrklandi dags. 21. október 1998 (37191/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Esen gegn Hollandi dags. 21. október 1998 (37312/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Landvreugd gegn Hollandi dags. 21. október 1998 (37331/97)[HTML]

Ákvörðun MNE J.W.V. gegn Hollandi dags. 21. október 1998 (37340/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Ahmet gegn Tyrklandi dags. 21. október 1998 (37408/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Kuchar og Stis gegn Tékklandi dags. 21. október 1998 (37527/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Sjöö gegn Svíþjóð dags. 21. október 1998 (37604/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Brown gegn Hollandi dags. 21. október 1998 (38054/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Cavlun gegn Hollandi dags. 21. október 1998 (38061/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Gibbs gegn Hollandi dags. 21. október 1998 (38089/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Piechowicz gegn Póllandi dags. 21. október 1998 (38857/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Mehmeti gegn Svíþjóð dags. 21. október 1998 (38960/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Inan gegn Tyrklandi dags. 21. október 1998 (39428/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Atkin gegn Tyrklandi dags. 21. október 1998 (39977/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Stalas gegn Eistlandi dags. 21. október 1998 (40108/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Ibbotson gegn Bretlandi dags. 21. október 1998 (40146/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Gomez-Banero gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (40185/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Baskauskaite gegn Litháen dags. 21. október 1998 (41090/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Photos Photiades & Co. Ltd gegn Kýpur dags. 21. október 1998 (41113/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Jonsson og Al gegn Íslandi dags. 21. október 1998 (41242/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Elias gegn Eistlandi dags. 21. október 1998 (41456/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Heinmaa og Lugina gegn Eistlandi dags. 21. október 1998 (41457/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Civelek gegn Ítalíu dags. 21. október 1998 (25341/94)[HTML]

Ákvörðun MNE Fischer gegn Sviss dags. 21. október 1998 (29812/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Laporte gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (33374/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Girolami gegn Ítalíu dags. 21. október 1998 (33398/96)[HTML]

Ákvörðun MNE S.A. Samep gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (33530/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Societe Colas Midi Mediterranee gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (34366/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Gabier gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (34368/97)[HTML]

Ákvörðun MNE A.F. gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (34596/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Richet gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (34947/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Corces Bustamante gegn l'Spáni dags. 21. október 1998 (35165/97)[HTML]

Ákvörðun MNE L.L. gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (35587/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Coscia gegn Ítalíu dags. 21. október 1998 (35616/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Cappuccino gegn Ítalíu dags. 21. október 1998 (35954/97)[HTML]

Ákvörðun MNE N.R., N.C., P.R., R.R. og M.G.R. gegn Ítalíu dags. 21. október 1998 (35957/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Vincent gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (37210/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Cicco, Di Giammatteo og Fantini gegn Ítalíu dags. 21. október 1998 (37314/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Mignot gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (37489/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Lerouge og Levaxelaire gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (37544/97)[HTML]

Ákvörðun MNE La Societe Provide S.R.L. gegn Ítalíu dags. 21. október 1998 (37593/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Bar gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (37863/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Societes Colas Est, Colas Sud-Ouest, Sacer og Jean Francois gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (37971/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Lleshi o.fl. gegn l'l dags. 21. október 1998 (37985/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Morandi gegn Ítalíu dags. 21. október 1998 (38000/97)[HTML]

Ákvörðun MNE C.P. gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (38008/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Sanna gegn Ítalíu dags. 21. október 1998 (38135/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Karatas og Sari gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (38396/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Filippello gegn Ítalíu dags. 21. október 1998 (38475/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Di Caro gegn Ítalíu dags. 21. október 1998 (38497/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Francisco gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (38945/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Vermeersch gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (39274/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Vermeersch gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (39277/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Laidin gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (39282/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Vandamme gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (39284/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Etablissement Albert Edelmann Sarl gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (39407/98)[HTML]

Ákvörðun MNE De Castro gegn le Portúgal dags. 21. október 1998 (39448/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Hijhuis og Boomkens gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (39528/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Secondo gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (39530/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Sauces gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (39532/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Lenel gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (39535/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Granata gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (39626/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Rojas Morales gegn Ítalíu dags. 21. október 1998 (39676/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Anfossi gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (40065/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Coinaud gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (40066/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Reinaud gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (40067/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Campisciano gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (40068/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Aouadi gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (40070/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Gergouil gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (40111/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Gomez-Banero gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 ()[HTML]

Ákvörðun MNE Cagna gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (40186/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Bauchaire gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (40187/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Bertogliati gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (40195/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Guichon gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (40491/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Bitri gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (41311/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Boudier gegn Frakklandi dags. 21. október 1998 (41857/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Garzo gegn Ítalíu dags. 21. október 1998 (42005/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Pinnacle Meat Processors Company og 8 Others gegn Bretlandi dags. 21. október 1998 (33298/96)[HTML]

Ákvörðun MNE The Governor og Company Of The Bank Of Scotland gegn Bretlandi dags. 21. október 1998 (37857/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Gounaridis, Iliopoulos og Papapostolou gegn Grikklandi dags. 21. október 1998 (41207/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Svec gegn Slóvakíu dags. 21. október 1998 (36912/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Rozman gegn Slóvakíu dags. 21. október 1998 (36939/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Steglich-Petersen gegn Danmörku dags. 21. október 1998 (41250/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Husic gegn Austurríki dags. 22. október 1998 (28440/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Eisenstecken gegn Austurríki dags. 22. október 1998 (29477/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Swoboda gegn Austurríki dags. 22. október 1998 (31779/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Barilla' gegn Ítalíu dags. 22. október 1998 (32364/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Mcdaid gegn Bretlandi dags. 22. október 1998 (34822/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Ward gegn Bretlandi dags. 22. október 1998 (34957/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Giles gegn Bretlandi dags. 22. október 1998 (34988/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Ainsworth gegn Bretlandi dags. 22. október 1998 (35095/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Leece gegn Bretlandi dags. 22. október 1998 (35575/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Shorters gegn Bretlandi dags. 22. október 1998 (35576/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Thwaites gegn Bretlandi dags. 22. október 1998 (35578/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Allen gegn Bretlandi dags. 22. október 1998 (35580/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Patel gegn Bretlandi dags. 22. október 1998 (35693/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Gierling gegn Ítalíu dags. 22. október 1998 (35808/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Kara gegn Bretlandi dags. 22. október 1998 (36528/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Patane' gegn Ítalíu dags. 22. október 1998 (29898/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Paparatti, Malvaso, Di Pasca, Di Pasca, Macri', Montagnese, Mammola, Spataro og Bertucci gegn Ítalíu dags. 22. október 1998 (37196/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MNE Grillo gegn Ítalíu dags. 22. október 1998 (38766/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Konjic gegn Ítalíu dags. 22. október 1998 (40508/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Poncet Colomo gegn Ítalíu dags. 22. október 1998 (41508/98)[HTML]

Ákvörðun MNE G.B.Z., L.Z. og S.Z. gegn Ítalíu dags. 22. október 1998 (41603/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Illiano gegn Ítalíu dags. 22. október 1998 (41612/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Piattelli gegn Ítalíu dags. 22. október 1998 (41785/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Lopez De Bergara gegn Frakklandi dags. 26. október 1998 (43695/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Kazimierczak gegn Póllandi dags. 27. október 1998 (33863/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Cise Holding S.A. o.fl. gegn Sviss dags. 27. október 1998 (20094/92)[HTML]

Ákvörðun MNE V.G. gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (30261/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Munsch gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (32871/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Monnard gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (33108/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Le Mouvement De Défense Des Automobilistes, Certenais, Marande Etjacquemin gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (33193/96)[HTML]

Ákvörðun MNE Ruocco gegn Ítalíu dags. 27. október 1998 (34881/97)[HTML]

Ákvörðun MNE J.A., R.A. og P.M. gegn Ítalíu dags. 27. október 1998 (37658/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Caillau gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (37866/97)[HTML]

Ákvörðun MNE I. R.V. gegn l'Spáni dags. 27. október 1998 (38333/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Gonzalez Marin gegn l'Spáni dags. 27. október 1998 (39521/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Dios Cabrera gegn l'Spáni dags. 27. október 1998 (39555/98)[HTML]

Ákvörðun MNE C., G. og N.A. og T.M. gegn Ítalíu dags. 27. október 1998 (39898/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Bonomi gegn Ítalíu dags. 27. október 1998 (39902/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Torzo gegn Ítalíu dags. 27. október 1998 (39903/98)[HTML]

Ákvörðun MNE De Cantelar gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (39966/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Romero gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (40337/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Lemke gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (40338/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Kiala gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (40339/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Jadeault gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (40340/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Caviglioli gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (40341/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Bertin gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (40373/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Dermouche gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (40376/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Mechbal gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (40378/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Fitoussi gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (40487/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Panarari og Turani gegn Ítalíu dags. 27. október 1998 (40565/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Tedesco gegn Ítalíu dags. 27. október 1998 (40593/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Brunier gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (40631/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Siano gegn Frakklandi dags. 27. október 1998 (40749/98)[HTML]

Ákvörðun MNE H.N. gegn Ítalíu dags. 27. október 1998 (18902/91)[HTML]

Dómur MDE Çiraklar gegn Tyrklandi dags. 28. október 1998 (19601/92)[HTML]

Dómur MDE Aït-Mouhoub gegn Frakklandi dags. 28. október 1998 (22924/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Osman gegn Bretlandi dags. 28. október 1998 (23452/94)[HTML]

Dómur MDE Söderbäck gegn Svíþjóð dags. 28. október 1998 (24484/94)[HTML]

Dómur MDE Assenov o.fl. gegn Búlgaríu dags. 28. október 1998 (24760/94)[HTML]

Dómur MDE Pérez De Rada Cavanilles gegn Spáni dags. 28. október 1998 (28090/95)[HTML]

Dómur MDE Castillo Algar gegn Spáni dags. 28. október 1998 (28194/95)[HTML]

Ákvörðun MNE Failla gegn Ítalíu dags. 28. október 1998 (40720/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Mujyarugamba og Mukeshimana gegn Frakklandi dags. 29. október 1998 (42421/98)[HTML]

Ákvörðun MNE S.A. o.fl. gegn Þýskalandi dags. 30. október 1998 (37669/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Poltoratskiy gegn Úkraínu dags. 30. október 1998 (38812/97)[HTML]

Ákvörðun MNE Kuznetsov gegn Úkraínu dags. 30. október 1998 (39042/97)[HTML]

Ákvörðun MNE A.Z. og Al gegn Sviss dags. 30. október 1998 (43678/98)[HTML]

Ákvörðun MNE Beshara og 5 Others gegn Þýskalandi dags. 30. október 1998 (43696/98)[HTML]

Dómur MDE Podbielski gegn Póllandi dags. 30. október 1998 (27916/95)[HTML]

Dómur MDE Styranowski gegn Póllandi dags. 30. október 1998 (28616/95)[HTML]

Dómur MDE F.E. gegn Frakklandi dags. 30. október 1998 (38212/97)[HTML]

Ákvörðun MNE N. A.D.C. gegn Sviss dags. 30. október 1998 (37384/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Peree gegn Hollandi dags. 17. nóvember 1998 (34328/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Mauer gegn Austurríki dags. 17. nóvember 1998 (35401/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Tiles gegn Slóvakíu dags. 17. nóvember 1998 (37811/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Millan I Tornes gegn Andorra dags. 17. nóvember 1998 (35052/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Pfleger gegn Austurríki dags. 24. nóvember 1998 (27648/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Hochreiner gegn Austurríki dags. 24. nóvember 1998 (31694/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Agga gegn Grikklandi dags. 24. nóvember 1998 (37439/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Brown gegn Bretlandi dags. 24. nóvember 1998 (38644/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Mitchell gegn Bretlandi dags. 24. nóvember 1998 (40447/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.J. S.N. gegn le Portúgal dags. 24. nóvember 1998 (33289/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Antunes Tomas Rebocho gegn le Portúgal dags. 24. nóvember 1998 (34562/97)[HTML]

Ákvörðun MDE T.O. gegn Finnlandi dags. 1. desember 1998 (29329/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Curley gegn Bretlandi dags. 1. desember 1998 (32340/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Wessels-Bergervoet gegn Hollandi dags. 1. desember 1998 (34462/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ledonne gegn Ítalíu dags. 1. desember 1998 (35742/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ledonne gegn Ítalíu dags. 1. desember 1998 (38414/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Viragova gegn Slóvakíu dags. 1. desember 1998 (38633/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Hirst gegn Bretlandi dags. 1. desember 1998 (40787/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Salgueiro Da Silva Mouta gegn le Portúgal dags. 1. desember 1998 (33290/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Laureano Santos gegn le Portúgal dags. 1. desember 1998 (34139/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Saccomanno gegn Ítalíu dags. 1. desember 1998 (36719/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Karabinas gegn Grikklandi dags. 1. desember 1998 (42165/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Curutiu gegn Rúmeníu dags. 8. desember 1998 (29769/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Ugur gegn Tyrklandi dags. 8. desember 1998 (30006/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Trujillo Lozano gegn Hollandi dags. 8. desember 1998 (34971/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Simmer gegn Tékklandi dags. 8. desember 1998 (36966/97)[HTML]

Ákvörðun MDE G.K. gegn Póllandi dags. 8. desember 1998 (38816/97)[HTML]

Ákvörðun MDE B.D. gegn Hollandi dags. 8. desember 1998 (39357/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Benrachid gegn Frakklandi dags. 8. desember 1998 (39518/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Schwickerath gegn Þýskalandi dags. 8. desember 1998 (41477/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Loganathan gegn Þýskalandi dags. 8. desember 1998 (44667/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Baldassarri gegn Ítalíu dags. 8. desember 1998 (34441/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Comingersoll - Comercio E Industria De Equipamentos, S.A. gegn le Portúgal dags. 8. desember 1998 (35382/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Santos gegn le Portúgal dags. 8. desember 1998 (35586/97)[HTML]

Ákvörðun MDE García Manibardo gegn l'Spáni dags. 8. desember 1998 (38695/97)[HTML]

Ákvörðun MDE P.B. gegn Frakklandi dags. 8. desember 1998 (38781/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Camilla gegn Frakklandi dags. 8. desember 1998 (38840/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Leoni gegn Ítalíu dags. 8. desember 1998 (43269/98)[HTML]

Ákvörðun MDE A.B. gegn Ítalíu dags. 8. desember 1998 (43728/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.T. og R.T. gegn Póllandi dags. 8. desember 1998 (23140/93)[HTML]

Ákvörðun MDE Padin Gestoso gegn l'Spáni dags. 8. desember 1998 (39519/98)[HTML]

Ákvörðun MDE N.C. gegn Ítalíu dags. 15. desember 1998 (24952/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Rushiti gegn Austurríki dags. 15. desember 1998 (28389/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Gelli gegn Ítalíu dags. 15. desember 1998 (37752/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Vercambre gegn Sviss dags. 15. desember 1998 (27819/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Marques Gomes Galo gegn le Portúgal dags. 15. desember 1998 (35592/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Caillot gegn Frakklandi dags. 15. desember 1998 (36932/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Jaffredou gegn Frakklandi dags. 15. desember 1998 (39843/98)[HTML]

Ákvörðun MDE A.E.D.L.G. gegn l'Spáni dags. 15. desember 1998 (40180/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferrari gegn Ítalíu dags. 15. desember 1998 (43472/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciardelli gegn Ítalíu dags. 15. desember 1998 (43725/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Barut gegn Tyrklandi dags. 15. desember 1998 (29863/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Schubert gegn Póllandi dags. 15. desember 1998 (32750/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Holdry gegn Þýskalandi dags. 12. janúar 1999 (29565/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Zoon gegn Hollandi dags. 12. janúar 1999 (30937/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Karassev gegn Finnlandi dags. 12. janúar 1999 (31414/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Evers gegn Þýskalandi dags. 12. janúar 1999 (32247/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Barim gegn Tyrklandi dags. 12. janúar 1999 (34536/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ashby gegn Spáni dags. 12. janúar 1999 (39404/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Boughazi gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1999 (33439/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Galinho Carvalho Matos gegn le Portúgal dags. 12. janúar 1999 (35593/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferreira De Sousa og Araujo gegn le Portúgal dags. 12. janúar 1999 (36257/97)[HTML]

Ákvörðun MDE S.E. gegn Ítalíu dags. 12. janúar 1999 (36686/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Lago Garcia og Oubina Pineiro gegn l'Spáni dags. 12. janúar 1999 (40379/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Urdiciain Valencia gegn l'Spáni dags. 12. janúar 1999 (41126/98)[HTML]

Ákvörðun MDE W.A. gegn Sviss dags. 12. janúar 1999 (42127/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rigopoulos gegn Spáni dags. 12. janúar 1999 (37388/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Maaouia gegn Frakklandi dags. 12. janúar 1999 (39652/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sattler gegn Þýskalandi dags. 19. janúar 1999 (32830/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Webora gegn Austurríki dags. 19. janúar 1999 (33763/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Phillips gegn Bretlandi dags. 19. janúar 1999 (35734/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Cincil gegn Hollandi dags. 19. janúar 1999 (39322/98)[HTML]

Ákvörðun MDE C.C.F. gegn Hollandi dags. 19. janúar 1999 (39390/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Stacey gegn Bretlandi dags. 19. janúar 1999 (40432/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ould Barar gegn Svíþjóð dags. 19. janúar 1999 (42367/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kockaya gegn Ungverjalandi dags. 19. janúar 1999 (43887/98)[HTML]

Ákvörðun MDE T.A. o.fl. gegn Þýskalandi dags. 19. janúar 1999 (44911/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Donsimoni gegn Frakklandi dags. 19. janúar 1999 (36754/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Janowski gegn Póllandi dags. 21. janúar 1999 (25716/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Van Geyseghem gegn Belgíu dags. 21. janúar 1999 (26103/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Fressoz og Roire gegn Frakklandi dags. 21. janúar 1999 (29183/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Tsavachidis gegn Grikklandi dags. 21. janúar 1999 (28802/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE García Ruiz gegn Spáni dags. 21. janúar 1999 (30544/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Walsh gegn Bretlandi dags. 26. janúar 1999 (33744/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Colak gegn Tyrklandi dags. 26. janúar 1999 (34542/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Hibbert gegn Hollandi dags. 26. janúar 1999 (38087/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Serif gegn Grikklandi dags. 26. janúar 1999 (38178/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Garner gegn Bretlandi dags. 26. janúar 1999 (38330/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Pesoni gegn Ítalíu dags. 26. janúar 1999 (39694/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mangiola gegn Ítalíu dags. 26. janúar 1999 (40179/98)[HTML]

Ákvörðun MDE La Brocca, Baccari, Del Vecchio og Tinessa gegn Ítalíu dags. 26. janúar 1999 (40293/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Francesca gegn Ítalíu dags. 26. janúar 1999 (40665/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Somma gegn Ítalíu dags. 26. janúar 1999 (40719/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Adamson gegn Bretlandi dags. 26. janúar 1999 (42293/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sarumi gegn Bretlandi dags. 26. janúar 1999 (43279/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Serre gegn Frakklandi dags. 26. janúar 1999 (29718/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Franzil gegn Ítalíu dags. 26. janúar 1999 (34214/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Freitas Lopes gegn le Portúgal dags. 26. janúar 1999 (36325/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Rodrigues Carolino gegn le Portúgal dags. 26. janúar 1999 (36666/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Sergi gegn Ítalíu dags. 26. janúar 1999 (37118/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Saucedo Gomez gegn l'Spáni dags. 26. janúar 1999 (37784/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Miragall Escolano, Andreu Rocamora, Bonet Vilar, Gomez Lopez og Soriano Rams gegn l'Spáni dags. 26. janúar 1999 (38366/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Agizza gegn Ítalíu dags. 26. janúar 1999 (43241/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Castaing gegn Frakklandi dags. 26. janúar 1999 (43559/98)[HTML]

Ákvörðun MDE H.P. gegn Póllandi dags. 26. janúar 1999 (32064/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Cheminade gegn Frakklandi dags. 26. janúar 1999 (31599/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Garland, Mcmullan , Mclaughlin, Beck, Mccrory, Pettigrew og Mcallister gegn Bretlandi dags. 2. febrúar 1999 (28120/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Darici gegn Tyrklandi dags. 2. febrúar 1999 (29986/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Driemond Bouw Bv gegn Hollandi dags. 2. febrúar 1999 (31908/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Saric gegn Danmörku dags. 2. febrúar 1999 (31913/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kelling gegn Danmörku dags. 2. febrúar 1999 (32460/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Obodynski gegn Póllandi dags. 2. febrúar 1999 (33753/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Penna gegn Ítalíu dags. 2. febrúar 1999 (35168/97)[HTML]

Ákvörðun MDE De Bruyn gegn Hollandi dags. 2. febrúar 1999 (37826/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Cuzzilla gegn Ítalíu dags. 2. febrúar 1999 (40457/98)[HTML]

Ákvörðun MDE J.E.D. gegn Bretlandi dags. 2. febrúar 1999 (42225/98)[HTML]

Ákvörðun MDE F.F. gegn Ítalíu dags. 2. febrúar 1999 (30133/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Roche gegn Frakklandi dags. 2. febrúar 1999 (33560/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Bagedda og Delogu gegn Ítalíu dags. 2. febrúar 1999 (33992/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Serny gegn Frakklandi dags. 2. febrúar 1999 (34131/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Garcia Sanchez gegn l'Spáni dags. 2. febrúar 1999 (37357/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Gozalvo gegn Frakklandi dags. 2. febrúar 1999 (38894/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferreira Da Silva gegn le Portúgal dags. 2. febrúar 1999 (41018/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sevillano Gonzales gegn l'Spáni dags. 2. febrúar 1999 (41776/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Varipati gegn Grikklandi dags. 2. febrúar 1999 (38459/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Cable o.fl. gegn Bretlandi dags. 18. febrúar 1999 (24436/94 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Matthews gegn Bretlandi dags. 18. febrúar 1999 (24833/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Waite og Kennedy gegn Þýskalandi dags. 18. febrúar 1999 (26083/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Hood gegn Bretlandi dags. 18. febrúar 1999 (27267/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Beer og Regan gegn Þýskalandi dags. 18. febrúar 1999 (28934/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Laino gegn Ítalíu dags. 18. febrúar 1999 (33158/96)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Larkos gegn Kýpur dags. 18. febrúar 1999 (29515/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Buscarini o.fl. gegn San Marínó dags. 18. febrúar 1999 (24645/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Preda og Dardari gegn Ítalíu dags. 23. febrúar 1999 (28160/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fidler gegn Austurríki dags. 23. febrúar 1999 (28702/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Lustig-Prean og Beckett gegn Bretlandi dags. 23. febrúar 1999 (31417/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Suovaniemi o.fl. gegn Finnlandi dags. 23. febrúar 1999 (31737/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Bifl gegn Sviss dags. 23. febrúar 1999 (32969/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Smith og Grady gegn Bretlandi dags. 23. febrúar 1999 (33985/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gatto gegn Ítalíu dags. 23. febrúar 1999 (34469/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Jori gegn Slóvakíu dags. 23. febrúar 1999 (34753/97)[HTML]

Ákvörðun MDE De Groot gegn Hollandi dags. 23. febrúar 1999 (34966/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Pedersen gegn Svíþjóð dags. 23. febrúar 1999 (36745/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Andric gegn Svíþjóð dags. 23. febrúar 1999 (45917/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Majic gegn Svíþjóð dags. 23. febrúar 1999 (45918/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Pavlovic gegn Svíþjóð dags. 23. febrúar 1999 (45920/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Maric gegn Svíþjóð dags. 23. febrúar 1999 (45922/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Andrijic gegn Svíþjóð dags. 23. febrúar 1999 (45923/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Juric gegn Svíþjóð dags. 23. febrúar 1999 (45924/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Pranjko gegn Svíþjóð dags. 23. febrúar 1999 (45925/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Allocca gegn Ítalíu dags. 23. febrúar 1999 (27675/95)[HTML]

Ákvörðun MDE A.M. gegn Ítalíu dags. 23. febrúar 1999 (37019/97)[HTML]

Ákvörðun MDE A.B. gegn Frakklandi dags. 23. febrúar 1999 (39586/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Monforte Sancho, Garcia Moreno, Roig Espert, Roig Espert og Icardo Garcia gegn l'Spáni dags. 23. febrúar 1999 (41400/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Antonakopoulos, Vortsela og Antonakopoulos gegn Grikklandi dags. 23. febrúar 1999 (37098/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Coeme o.fl. gegn Belgíu dags. 2. mars 1999 (32492/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kocak gegn Tyrklandi dags. 2. mars 1999 (32581/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Immler gegn Þýskalandi dags. 2. mars 1999 (34313/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Moore og Gordon gegn Bretlandi dags. 2. mars 1999 (36529/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Raiselis gegn Litháen dags. 2. mars 1999 (37195/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Grauzinis gegn Litháen dags. 2. mars 1999 (37975/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Sat gegn Tyrklandi dags. 2. mars 1999 (38041/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Falkauskas og Kamantauskas gegn Litháen dags. 2. mars 1999 (45012/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Maini gegn Frakklandi dags. 2. mars 1999 (31801/96)[HTML]

Ákvörðun MDE H.T. gegn Frakklandi dags. 2. mars 1999 (33989/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Khalfaoui gegn Frakklandi dags. 2. mars 1999 (34791/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Piron gegn Frakklandi dags. 2. mars 1999 (36436/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bacquet gegn Frakklandi dags. 2. mars 1999 (36667/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Fertiladour Societe Industrielle og Agricole De L'Adour S.A. gegn le Portúgal dags. 2. mars 1999 (36668/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Caetano Baeta gegn le Portúgal dags. 2. mars 1999 (36671/97)[HTML]

Ákvörðun MDE S.A. Elf Antar France gegn Frakklandi dags. 2. mars 1999 (39186/98)[HTML]

Ákvörðun MDE El Khaouli gegn Frakklandi dags. 2. mars 1999 (40266/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.B. gegn Frakklandi dags. 2. mars 1999 (41059/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Nunez Villanueva gegn l'Spáni dags. 2. mars 1999 (41539/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Potereau gegn Frakklandi og Belgíu dags. 2. mars 1999 (41546/98)[HTML]

Ákvörðun MDE S.A. Boulenger Ceramique gegn Frakklandi dags. 2. mars 1999 (41782/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Esposito gegn Ítalíu dags. 9. mars 1999 (27222/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Demirel gegn Tyrklandi dags. 9. mars 1999 (30493/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Lindner gegn Þýskalandi dags. 9. mars 1999 (32813/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Bohunicky gegn Slóvakíu dags. 9. mars 1999 (36570/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Slavgorodski gegn Eistlandi dags. 9. mars 1999 (37043/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kitov gegn Búlgaríu dags. 9. mars 1999 (37104/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Legris gegn Frakklandi dags. 9. mars 1999 (25543/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Seidel gegn Frakklandi dags. 9. mars 1999 (31430/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Lucà gegn Ítalíu dags. 9. mars 1999 (33354/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kostu gegn Ítalíu dags. 9. mars 1999 (33399/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Landegem gegn Belgíu dags. 9. mars 1999 (34348/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Sablon gegn Belgíu dags. 9. mars 1999 (36445/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Riera Blume o.fl. gegn l'Spáni dags. 9. mars 1999 (37680/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Djaid gegn Frakklandi dags. 9. mars 1999 (38687/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Societe Anonyme Immeuble Groupe Kosser gegn Frakklandi dags. 9. mars 1999 (38748/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kitov gegn Danmörku dags. 16. mars 1999 (29759/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Basic gegn Austurríki dags. 16. mars 1999 (29800/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Pallanich gegn Austurríki dags. 16. mars 1999 (30160/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Scaruffi gegn Ítalíu dags. 16. mars 1999 (33455/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Raif Oglu gegn Grikklandi dags. 16. mars 1999 (33738/96)[HTML]

Ákvörðun MDE A.D.T. gegn Bretlandi dags. 16. mars 1999 (35765/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdagöz og Erdagöz gegn Tyrklandi dags. 16. mars 1999 (36219/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Rajkovic gegn Slóveníu dags. 16. mars 1999 (39921/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pancic gegn Slóveníu dags. 16. mars 1999 (39923/98)[HTML]

Ákvörðun MDE A.S.I.T.O. gegn Moldóvu dags. 16. mars 1999 (40663/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cocei gegn Rúmeníu dags. 16. mars 1999 (29108/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Wynen og L'I.M.E.C. gegn Belgíu dags. 16. mars 1999 (32576/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Aggiato gegn Ítalíu dags. 16. mars 1999 (35207/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Slimane Kaid gegn Frakklandi dags. 16. mars 1999 (35209/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Aggiato gegn Ítalíu dags. 16. mars 1999 (36822/97)[HTML]

Ákvörðun MDE M.E. gegn Sviss dags. 16. mars 1999 (37425/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ali gegn Ítalíu dags. 16. mars 1999 (37484/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Sadoun gegn Frakklandi dags. 16. mars 1999 (38304/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bouilly gegn Frakklandi dags. 16. mars 1999 (38952/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Laarej gegn Frakklandi dags. 16. mars 1999 (41318/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tortora gegn Ítalíu dags. 16. mars 1999 (44983/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ratuszny gegn Póllandi dags. 16. mars 1999 (43402/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bugli gegn San Marínó dags. 16. mars 1999 (35636/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Jaworowski gegn Póllandi dags. 23. mars 1999 (30214/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sariaslan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. mars 1999 (32554/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yagiz gegn Austurríki dags. 23. mars 1999 (32846/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Ceskomoravska Myslivecka Jednota gegn Tékklandi dags. 23. mars 1999 (33091/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Tierney gegn Bretlandi dags. 23. mars 1999 (33107/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sahintürk gegn Austurríki dags. 23. mars 1999 (33449/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Pejcinoski gegn Austurríki dags. 23. mars 1999 (33500/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Iuliano gegn Ítalíu dags. 23. mars 1999 (35756/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Valmont gegn Bretlandi dags. 23. mars 1999 (36385/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bakker gegn Hollandi dags. 23. mars 1999 (39327/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferrara og De Lorenzo gegn Ítalíu dags. 23. mars 1999 (40282/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Marazzo gegn Ítalíu dags. 23. mars 1999 (41203/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Demir gegn Finnlandi dags. 23. mars 1999 (44944/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Doudouch gegn Ítalíu dags. 23. mars 1999 (27272/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Daugy gegn Frakklandi dags. 23. mars 1999 (34033/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Adani gegn Ítalíu dags. 23. mars 1999 (35496/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Milone gegn Ítalíu dags. 23. mars 1999 (37477/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ticli og Mancuso gegn Ítalíu dags. 23. mars 1999 (38301/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Marchesini gegn Frakklandi dags. 23. mars 1999 (39562/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Syndicat Des Inventeurs, Inventeurs Salaries, Decouvreurs Innovateurs og Createurs (S.I.I.S.D.I.C.) og Eeckhout gegn Frakklandi dags. 23. mars 1999 (41132/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Desmots gegn Frakklandi dags. 23. mars 1999 (41358/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pulvirenti gegn Frakklandi dags. 23. mars 1999 (41526/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Maldonado Nausia gegn l'Spáni dags. 23. mars 1999 (41599/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rahmouni gegn Frakklandi dags. 23. mars 1999 (41721/98)[HTML]

Ákvörðun MDE J.-G. D. og V.D. gegn Frakklandi dags. 23. mars 1999 (41865/98)[HTML]

Ákvörðun MDE J. M.T. gegn l'Spáni dags. 23. mars 1999 (43235/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mancini gegn Ítalíu dags. 23. mars 1999 (44955/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Guedou gegn Frakklandi dags. 23. mars 1999 (45522/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Getachew gegn Grikklandi dags. 23. mars 1999 (45024/98)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Musiał gegn Póllandi dags. 25. mars 1999 (24557/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Pélissier og Sassi gegn Frakklandi dags. 25. mars 1999 (25444/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Iatridis gegn Grikklandi dags. 25. mars 1999 (31107/96)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Nikolova gegn Búlgaríu dags. 25. mars 1999 (31195/96)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Papachelas gegn Grikklandi dags. 25. mars 1999 (31423/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Marchetti gegn Ítalíu dags. 27. mars 1999 (40956/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pipoli gegn Ítalíu dags. 30. mars 1999 (27145/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Koc gegn Tyrklandi dags. 30. mars 1999 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Koç gegn Tyrklandi dags. 30. mars 1999 (32580/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Warren gegn Bretlandi dags. 30. mars 1999 (36982/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Smith og Ford gegn Bretlandi dags. 30. mars 1999 (37475/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Wolfhard Koop-Automaten Goldene 7 Gmbh & Co. Kg gegn Þýskalandi dags. 30. mars 1999 (38070/97)[HTML]

Ákvörðun MDE J.C.B. gegn Hollandi dags. 30. mars 1999 (39973/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tuzinski gegn Póllandi dags. 30. mars 1999 (40140/98)[HTML]

Ákvörðun MDE De Rosa gegn Ítalíu dags. 30. mars 1999 (41889/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsarknias gegn Grikklandi dags. 30. mars 1999 (45629/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Terazzi S.A.S. gegn Ítalíu dags. 30. mars 1999 (27265/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Slimane-Kaïd gegn Frakklandi dags. 30. mars 1999 (29507/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Pelt gegn Frakklandi dags. 30. mars 1999 (31070/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Rossi gegn Ítalíu dags. 30. mars 1999 (36148/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bellati gegn Ítalíu dags. 30. mars 1999 (36820/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bout gegn Frakklandi dags. 30. mars 1999 (37369/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Debboub Alias Husseini Ali gegn Frakklandi dags. 30. mars 1999 (37786/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Passet gegn Frakklandi dags. 30. mars 1999 (38434/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Erturk gegn Sviss dags. 30. mars 1999 (38852/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Comité Des Médecins À Diplômes Étrangers o.fl. gegn Frakklandi dags. 30. mars 1999 (39527/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdokovy gegn Ítalíu dags. 30. mars 1999 (40982/98)[HTML]

Ákvörðun MDE S.D. gegn Þýskalandi dags. 30. mars 1999 (45139/98)[HTML]

Dómur MDE Lemoine gegn Frakklandi dags. 1. apríl 1999 (26242/95)[HTML]

Dómur MDE Trome S.A. gegn Spáni dags. 1. apríl 1999 (27781/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Kokavecz gegn Ungverjalandi dags. 20. apríl 1999 (27312/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Mohr gegn Lúxemborg dags. 20. apríl 1999 (29236/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Sojus Trade Company Gmbh og Deutsche Consulting Gmbh gegn Þýskalandi dags. 20. apríl 1999 (32411/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Wasilewski gegn Póllandi dags. 20. apríl 1999 (32734/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Wilhelm gegn Þýskalandi dags. 20. apríl 1999 (34304/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Boichinov gegn Búlgaríu dags. 20. apríl 1999 (35220/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Khan gegn Bretlandi dags. 20. apríl 1999 (35394/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Serves gegn Frakklandi dags. 20. apríl 1999 (36535/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Krempovskij gegn Litháen dags. 20. apríl 1999 (37193/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Podsiedlik gegn Póllandi dags. 20. apríl 1999 (37321/97)[HTML]

Ákvörðun MDE S.K. og H.K. gegn Búlgaríu dags. 20. apríl 1999 (37355/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Lipowski gegn Póllandi dags. 20. apríl 1999 (39538/98)[HTML]

Ákvörðun MDE F.G. gegn Bretlandi dags. 20. apríl 1999 (39552/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sportswear Company S.P.A. gegn Ítalíu dags. 20. apríl 1999 (41412/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Witzsch gegn Þýskalandi dags. 20. apríl 1999 (41448/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Warwas gegn Póllandi dags. 20. apríl 1999 (42265/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciobanu gegn Rúmeníu dags. 20. apríl 1999 (29053/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Hoerner Bank Gmbh gegn Þýskalandi dags. 20. apríl 1999 (33099/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferreira Matos Oliveira Modesto og 121 Autres gegn le Portúgal dags. 20. apríl 1999 (34422/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Lambourdiere gegn Frakklandi dags. 20. apríl 1999 (37387/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Zanatta gegn Frakklandi dags. 20. apríl 1999 (38042/97)[HTML]

Ákvörðun MDE De Virgiliis gegn Ítalíu dags. 20. apríl 1999 (39211/98)[HTML]

Ákvörðun MDE N.E. gegn Sviss dags. 20. apríl 1999 (39402/98)[HTML]

Ákvörðun MDE J.F. gegn Frakklandi dags. 20. apríl 1999 (39616/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Julien gegn Frakklandi dags. 20. apríl 1999 (39858/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Jacquie og Ledun gegn Frakklandi dags. 20. apríl 1999 (40493/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Adelino og Aida Da Conceição Santos gegn le Portúgal dags. 20. apríl 1999 (41598/98)[HTML]

Ákvörðun MDE J.-M. F. gegn Frakklandi dags. 20. apríl 1999 (42268/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bouybaouen gegn Frakklandi dags. 20. apríl 1999 (42412/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Boccardi gegn Ítalíu dags. 20. apríl 1999 (44867/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zoggia, Modolo og Zoggia gegn Ítalíu dags. 20. apríl 1999 (44973/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz gegn Tyrklandi dags. 20. apríl 1999 (32979/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Vidacar S.A. og Opergrup S.L. gegn l'Spáni dags. 20. apríl 1999 (41601/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Jordan gegn Bretlandi dags. 27. apríl 1999 (30280/96)[HTML]

Ákvörðun MDE G.S. gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (34204/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Krcmar o.fl. gegn Tékklandi dags. 27. apríl 1999 (35376/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ostruziarova gegn Slóvakíu dags. 27. apríl 1999 (38796/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Brusamolino gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (35757/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Banco De Finanzas E Inversiones, S.A. gegn l'Spáni dags. 27. apríl 1999 (36876/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Castell gegn Frakklandi dags. 27. apríl 1999 (38783/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Patelli gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (39904/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rodriguez Hermida gegn l'Spáni dags. 27. apríl 1999 (40090/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bellet, Huertas og Vialatte gegn Frakklandi dags. 27. apríl 1999 (40832/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Paderni gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40952/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ediltes S.N.C. gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40953/98)[HTML]

Ákvörðun MDE D'Alessandro gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40954/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cittadini og Ruffini gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40955/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.I. gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40957/98)[HTML]

Ákvörðun MDE A.V. og A.B. gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40958/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cantacessi gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40959/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Dattilo gegn l'Italie dags. 27. apríl 1999 (40960/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cassetta gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40961/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Castelli gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40962/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Aiello gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40963/98)[HTML]

Ákvörðun MDE L.R. gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40964/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Annunzio gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40965/98)[HTML]

Ákvörðun MDE P.P. gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40966/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Privitera gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40967/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Muso gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40969/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Rosa gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40970/98)[HTML]

Ákvörðun MDE F.F. gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40971/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Masi gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40972/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Iadanza gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40973/98)[HTML]

Ákvörðun MDE De Lisi gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40974/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bucci gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40975/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ercolino og Ambrosino gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40976/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mantini gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40978/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Conte gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40979/98)[HTML]

Ákvörðun MDE L.G.S. S.P.A. gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40980/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Muso gegn Ítalíu dags. 27. apríl 1999 (40981/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Hasani gegn Sviss dags. 27. apríl 1999 (41649/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Morros Garcia, Cabrerizo Carnicero, Alcaina Angulo og Lope Gutierrez gegn l'Spáni dags. 27. apríl 1999 (41683/98)[HTML]

Ákvörðun MDE N'Diaye gegn Frakklandi dags. 27. apríl 1999 (41735/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bruny gegn Frakklandi dags. 27. apríl 1999 (41792/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cloez gegn Frakklandi dags. 27. apríl 1999 (41861/98)[HTML]

Ákvörðun MDE J.L.S. gegn l'Spáni dags. 27. apríl 1999 (41917/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gros gegn Frakklandi dags. 27. apríl 1999 (43743/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Göktas & 15 Autres gegn Tyrklandi dags. 27. apríl 1999 (31787/96)[HTML]

Ákvörðun MDE F.S.M. gegn Tékklandi dags. 27. apríl 1999 (39803/98)[HTML]

Ákvörðun MDE O.I.J. gegn Tékklandi dags. 27. apríl 1999 (41080/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Martins Casimiro og Cerveira Ferreira gegn Lúxemborg dags. 27. apríl 1999 (44888/98)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Chassagnou o.fl. gegn Frakklandi dags. 29. apríl 1999 (25088/94 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Aquilina gegn Möltu dags. 29. apríl 1999 (25642/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE T.W. gegn Möltu dags. 29. apríl 1999 (25644/94)[HTML]

Dómur MDE Antunes Tomás Rebocho gegn Portúgal dags. 30. apríl 1999 (34562/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Punzelt gegn Tékklandi dags. 4. maí 1999 (31315/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydar gegn Tyrklandi dags. 4. maí 1999 (32207/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kempter gegn Þýskalandi dags. 4. maí 1999 (33555/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Mazurek gegn Frakklandi dags. 4. maí 1999 (34406/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Marzari gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (36448/97)[HTML]

Ákvörðun MDE S.N. gegn Hollandi dags. 4. maí 1999 (38088/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Alidjah-Anyame gegn Bretlandi dags. 4. maí 1999 (39633/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Andretta gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (39719/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Choudhary gegn Bretlandi dags. 4. maí 1999 (40084/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Silvestri, Cifariello, Sannino, Ruocco og Cozzolino gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (41327/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ross gegn Grikklandi dags. 4. maí 1999 (42152/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Chiori gegn Bretlandi dags. 4. maí 1999 (44926/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sabri Ali Al-Jazaeery gegn Ungverjalandi dags. 4. maí 1999 (45163/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Societatea De Vanatoare "Mistretul" gegn Rúmeníu dags. 4. maí 1999 (33346/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Mazurek gegn Frakklandi dags. 4. maí 1999 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Paderni gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (35994/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Societe D'Amenagement De Port-Leman (Sapl) gegn Frakklandi dags. 4. maí 1999 (37565/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Societe Generale D'Investissement (Sgi) o.fl. gegn Frakklandi dags. 4. maí 1999 (39011/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Petix gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40923/98)[HTML]

Ákvörðun MDE L. S.R.L. gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40924/98)[HTML]

Ákvörðun MDE D'Onofrio gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40925/98)[HTML]

Ákvörðun MDE L.F. gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40926/98)[HTML]

Ákvörðun MDE N.R. gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40927/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Battistelli gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40928/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Scarano gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40929/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Giorgio gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40930/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.M. gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40931/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Morese gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40932/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tarsia gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40933/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.S. gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40934/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Vinci gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40935/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cecere gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40936/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Binelis og Nanni gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40937/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Enza og Manca gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40938/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Fragola gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40939/98)[HTML]

Ákvörðun MDE B. og G.M. gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40940/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Visconti gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40941/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gianetti og De Lisi gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40942/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Salvatori og Gardin gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40943/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Adamo gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40944/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Siega og Sept Autres Requerants gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40945/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tripodi gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40946/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Abbate gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40947/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ronzulli gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40948/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Nardone gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40949/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Liddo gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40950/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cappellaro gegn Ítalíu dags. 4. maí 1999 (40951/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kucherenko gegn l'Úkraínu dags. 4. maí 1999 (41974/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Babenko gegn l'Úkraínu dags. 4. maí 1999 (43476/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zoupoudis gegn Grikklandi dags. 4. maí 1999 (37513/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Peltonen gegn Finnlandi dags. 11. maí 1999 (30409/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Huikko gegn Finnlandi dags. 11. maí 1999 (30505/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kujawa gegn Póllandi dags. 11. maí 1999 (32056/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Wielgosz gegn Póllandi dags. 11. maí 1999 (33642/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Willis gegn Bretlandi dags. 11. maí 1999 (36042/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Anli gegn Tyrklandi dags. 11. maí 1999 (36094/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Cottenham gegn Bretlandi dags. 11. maí 1999 (36509/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Cornwell gegn Bretlandi dags. 11. maí 1999 (36578/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Pearson gegn Bretlandi dags. 11. maí 1999 (37526/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Leary gegn Bretlandi dags. 11. maí 1999 (38890/97)[HTML]

Ákvörðun MDE A.J. gegn Bretlandi dags. 11. maí 1999 (39661/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.R. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1999 (41892/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mohammad gegn Svíþjóð dags. 11. maí 1999 (46299/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Pepe gegn Ítalíu dags. 11. maí 1999 (30132/96)[HTML]

Ákvörðun MDE E.A.L. gegn Ítalíu dags. 11. maí 1999 (33907/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Passadoro gegn Ítalíu dags. 11. maí 1999 (36740/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Galloni gegn Ítalíu dags. 11. maí 1999 (39453/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Guichon gegn Frakklandi dags. 11. maí 1999 (40491/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rampogna og Murgia gegn Ítalíu dags. 11. maí 1999 (40753/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mangascia' gegn Ítalíu dags. 11. maí 1999 (41206/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Boudier gegn Frakklandi dags. 11. maí 1999 (41857/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sinnarajah gegn Sviss dags. 11. maí 1999 (45187/99)[HTML]

Ákvörðun MDE M.K. gegn Sviss dags. 11. maí 1999 (45188/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Isbrandt gegn Póllandi dags. 11. maí 1999 (30386/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sipahioglu gegn Tyrklandi dags. 11. maí 1999 (31245/96)[HTML]

Ákvörðun MDE K.W. gegn Póllandi dags. 11. maí 1999 (32073/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Önen gegn Tyrklandi dags. 11. maí 1999 (32860/96)[HTML]

Dómur MDE Ledonne (No. 1) gegn Ítalíu dags. 12. maí 1999 (35742/97)[HTML]

Dómur MDE Saccomanno gegn Ítalíu dags. 12. maí 1999 (36719/97)[HTML]

Dómur MDE Ledonne (No. 2) gegn Ítalíu dags. 12. maí 1999 (38414/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Solomonides og 28 Others gegn Tyrklandi dags. 18. maí 1999 (16682/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Geffen, Drury, Mortlock, Begg, Muller, Ni Bhean, Tywcross og Styles gegn Bretlandi dags. 18. maí 1999 (26049/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ninn-Hansen gegn Danmörku dags. 18. maí 1999 (28972/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Fidan, Türk, Cagro og Özarslaner gegn Tyrklandi dags. 18. maí 1999 (29883/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Takak gegn Tyrklandi dags. 18. maí 1999 (30452/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Barclay gegn Bretlandi dags. 18. maí 1999 (35712/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Allfrey gegn Bretlandi dags. 18. maí 1999 (38914/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Wolff Metternich gegn Hollandi dags. 18. maí 1999 (45908/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Abdouni gegn Frakklandi dags. 18. maí 1999 (37838/97)[HTML]

Ákvörðun MDE S.S. gegn Ítalíu dags. 18. maí 1999 (41902/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kavak gegn Þýskalandi dags. 18. maí 1999 (46089/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Seremetis gegn Grikklandi dags. 18. maí 1999 (38785/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Velikova gegn Búlgaríu dags. 18. maí 1999 (41488/98)[HTML]

Dómur MDE Jaffredou gegn Frakklandi dags. 19. maí 1999 (39843/98)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Oğur gegn Tyrklandi dags. 20. maí 1999 (21594/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Bladet Tromsø og Stensaas gegn Noregi dags. 20. maí 1999 (21980/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Rekvényi gegn Ungverjalandi dags. 20. maí 1999 (25390/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Cocchiarella gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (23308/94)[HTML]

Ákvörðun MDE J.K. gegn Slóvakíu dags. 25. maí 1999 (29021/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Tele 1 Privatfernsehgesellschaft Mbh. gegn Austurríki dags. 25. maí 1999 (32240/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Bonda gegn Slóvakíu dags. 25. maí 1999 (37884/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Sulimenko gegn Póllandi dags. 25. maí 1999 (39190/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.P. gegn Póllandi dags. 25. maí 1999 (39247/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Nazarenko gegn Úkraínu dags. 25. maí 1999 (39483/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Errigo gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (39789/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Dankevich gegn Úkraínu dags. 25. maí 1999 (40679/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mcdonnell gegn Bretlandi dags. 25. maí 1999 (40768/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tomczak gegn Póllandi dags. 25. maí 1999 (41031/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Aliev gegn Úkraínu dags. 25. maí 1999 (41220/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Khokhlich gegn Úkraínu dags. 25. maí 1999 (41707/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Maluszczak gegn Póllandi dags. 25. maí 1999 (42252/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pastore gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (46483/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Moni gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (35784/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Olbertz gegn Þýskalandi dags. 25. maí 1999 (37592/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Paradiso gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41816/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Caliri gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41817/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Vero gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41818/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Quinci gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41819/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sinagoga gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41820/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Delicata gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41821/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Scuderi gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41822/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pascali og Conte gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41823/98)[HTML]

Ákvörðun MDE F.C. gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41824/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Parisse gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41825/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ghezzi gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41826/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Berrettari gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41827/98)[HTML]

Ákvörðun MDE G.D.M. gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41828/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Campomizzi gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41829/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Raglione gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41830/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pio gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41831/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Iacopelli gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41832/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cardillo gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41833/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.T. gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41834/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Chierici gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41835/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.T. gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41836/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Antonio gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41839/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Arbore gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41840/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Vay gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41841/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tolli gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (41842/98)[HTML]

Ákvörðun MDE A.G. og Six Autres gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (43238/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ekersular gegn Þýskalandi dags. 25. maí 1999 (45504/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Motta gegn Ítalíu dags. 25. maí 1999 (47681/99)[HTML]

Ákvörðun MDE B.W. gegn Póllandi dags. 25. maí 1999 (28620/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Platakou gegn Grikklandi dags. 25. maí 1999 (38460/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Oikodomikos Synetairismos Ygeionomikon "I Ygeia", Karkavelas, Vamvalis og Graikou gegn Grikklandi dags. 25. maí 1999 (42396/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Blasio gegn Ítalíu dags. 29. maí 1999 (43062/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuopila gegn Finnlandi dags. 1. júní 1999 (27752/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Yasar gegn Tyrklandi dags. 1. júní 1999 (30500/96)[HTML]

Ákvörðun MDE News Verlagsgmbh & Co. Kg gegn Austurríki dags. 1. júní 1999 (31457/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Bukowski gegn Póllandi dags. 1. júní 1999 (38665/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Skorkiewicz gegn Póllandi dags. 1. júní 1999 (39860/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Torunlar gegn Svíþjóð dags. 1. júní 1999 (41216/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kangasniemi gegn Finnlandi dags. 1. júní 1999 (43828/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Leblon gegn Belgíu dags. 1. júní 1999 (34046/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Serra gegn Frakklandi dags. 1. júní 1999 (34206/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Paparatti, Malvaso, Di Pasca, Di Pasca, Macri', Montagnese, Mammola, Spataro og Bertucci gegn Ítalíu dags. 1. júní 1999 (37196/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fuentes Bobo gegn l'Spáni dags. 1. júní 1999 (39293/98)[HTML]

Ákvörðun MDE R.K. gegn l'Spáni dags. 1. júní 1999 (41777/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Capoccia gegn Ítalíu dags. 1. júní 1999 (41802/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pupillo gegn Ítalíu dags. 1. júní 1999 (41803/98)[HTML]

Ákvörðun MDE A.B. gegn Ítalíu dags. 1. júní 1999 (41809/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mosca gegn Ítalíu dags. 1. júní 1999 (41810/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zeoli og 34 Autres gegn Ítalíu dags. 1. júní 1999 (41814/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Monti gegn Ítalíu dags. 1. júní 1999 (41815/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gallego Garcia gegn l'Spáni dags. 1. júní 1999 (42036/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gil Silvarrey gegn l'Spáni dags. 1. júní 1999 (42093/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Emmolo gegn Ítalíu dags. 1. júní 1999 (42500/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pols gegn l'Spáni dags. 1. júní 1999 (42642/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Stefanelli gegn San Marínó dags. 1. júní 1999 (35396/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiiskinen og Kovalainen gegn Finnlandi dags. 1. júní 1999 (26323/95)[HTML]

Dómur MDE Caillot gegn Frakklandi dags. 4. júní 1999 (36932/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferrarin gegn Ítalíu dags. 7. júní 1999 (34203/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Papastylianou gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (16083/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Stavrou gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (16092/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Paphiti gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (16096/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Marouthia gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (16100/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Skoutaridou gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (16159/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Eugenia Michaelidou Developments Ltd og Tymvios gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (16163/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Diogenous og Tseriotis gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (16259/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Nicola gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (18404/91)[HTML]

Ákvörðun MDE Kyriakou gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (18407/91)[HTML]

Ákvörðun MDE L. og H. gegn Finnlandi dags. 8. júní 1999 (25651/94)[HTML]

Ákvörðun MDE K. og T. gegn Finnlandi dags. 8. júní 1999 (25702/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Ekinci gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (27602/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Crossland gegn Bretlandi dags. 8. júní 1999 (36120/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Orphanides gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (36705/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Fielding gegn Bretlandi dags. 8. júní 1999 (36940/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Hadjiprocopiou og Hadjiprocopiou-Iacovidou gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (37395/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Hapeshis, Hapeshi-Michaelidou, Hapeshi-Campbell og Hapeshi- Evagora gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (38179/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Sawden gegn Bretlandi dags. 8. júní 1999 (38550/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Mcguinness gegn Bretlandi dags. 8. júní 1999 (39511/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Staines gegn Bretlandi dags. 8. júní 1999 (41552/98)[HTML]

Dómur MDE Nunes Violante gegn Portúgal dags. 8. júní 1999 (33953/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Messina gegn Ítalíu dags. 8. júní 1999 (25498/94)[HTML]

Ákvörðun MDE L.C. gegn Belgíu dags. 8. júní 1999 (30346/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Predil Anstalt S.A. gegn Ítalíu dags. 8. júní 1999 (31993/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Boulenge gegn Frakklandi dags. 8. júní 1999 (33051/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Blaisot gegn Frakklandi dags. 8. júní 1999 (33207/96)[HTML]

Ákvörðun MDE G.B.Z., L.Z. og S.Z. gegn Ítalíu dags. 8. júní 1999 (41603/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayrak gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (27307/95)[HTML]

Ákvörðun MDE M.K. gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (29292/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Agabaloglu Au Nom De La "Fondation De L'Eglise og L'Ecole Protestantes Armeniennes A Gedikpasa" gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (31134/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kefeli o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (31241/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Denmark gegn Tyrklandi dags. 8. júní 1999 (34382/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Andreou gegn Tyrklandi dags. 15. júní 1999 (18360/91)[HTML]

Ákvörðun MDE Ketenoglu og Ketenoglu gegn Tyrklandi dags. 15. júní 1999 (29360/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Croke gegn Írlandi dags. 15. júní 1999 (33267/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Mehl gegn Póllandi dags. 15. júní 1999 (33573/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Martinelli gegn Ítalíu dags. 15. júní 1999 (33827/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Domalewski gegn Póllandi dags. 15. júní 1999 (34610/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Pialopoulos, Alexiou, Georgakopoulos og Pialopoulos gegn Grikklandi dags. 15. júní 1999 (37095/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Lisiak gegn Póllandi dags. 15. júní 1999 (37443/97)[HTML]

Ákvörðun MDE W.S. gegn Póllandi dags. 15. júní 1999 (37607/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Arvois gegn Frakklandi dags. 15. júní 1999 (38249/97)[HTML]

Ákvörðun MDE P.W. gegn Danmörku dags. 15. júní 1999 (38986/97)[HTML]

Ákvörðun MDE A.G. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. júní 1999 (40229/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Moore gegn Bretlandi dags. 15. júní 1999 (40425/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mastroeni gegn Ítalíu dags. 15. júní 1999 (41041/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lombardo gegn Ítalíu dags. 15. júní 1999 (42353/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ruiz Santillan o.fl. gegn Spáni dags. 15. júní 1999 (42957/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lewandowski gegn Póllandi dags. 15. júní 1999 (43457/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Macciocchi gegn Ítalíu dags. 15. júní 1999 (43584/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Carrozza gegn Ítalíu dags. 15. júní 1999 (43598/98)[HTML]

Ákvörðun MDE A.G. gegn Frakklandi dags. 15. júní 1999 (32762/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Du Roy og Malaurie gegn Frakklandi dags. 15. júní 1999 (34000/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Prisco gegn Ítalíu dags. 15. júní 1999 (38662/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Barale gegn Frakklandi dags. 15. júní 1999 (38771/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Arvois gegn Frakklandi dags. 15. júní 1999 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Abascal Bravo og Neuf Autres gegn l'Spáni dags. 15. júní 1999 (41401/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mendez Diaz gegn l'Spáni dags. 15. júní 1999 (42638/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Asociacion Ramon Santos De Estudios Sobre El Cannabis (Arsec), Torrents Bauza, Borrallo Rubio, Baltierrez Altier og Prats Sanroma gegn l'Spáni dags. 15. júní 1999 (42916/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Leoni gegn Ítalíu dags. 15. júní 1999 (43269/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tirado Ortiz og Lozano Martin gegn l'Spáni dags. 15. júní 1999 (43486/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Scandela gegn Ítalíu dags. 15. júní 1999 (43494/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Altay gegn Tyrklandi dags. 15. júní 1999 (22279/93)[HTML]

Ákvörðun MDE Dogan gegn Tyrklandi dags. 15. júní 1999 (29297/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Özden gegn Tyrklandi dags. 15. júní 1999 (35066/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Arvanitis og 39 Autres gegn Grikklandi dags. 15. júní 1999 (43596/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ikonomitsios gegn Grikklandi dags. 15. júní 1999 (43615/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zarmakoupis og Sakellaropoulos gegn Grikklandi dags. 15. júní 1999 (44741/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ajayi o.fl. gegn Bretlandi dags. 22. júní 1999 (27663/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Celikbilek gegn Tyrklandi dags. 22. júní 1999 (27693/95)[HTML]

Ákvörðun MDE T.T. gegn Tyrklandi dags. 22. júní 1999 (28002/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Haran gegn Tyrklandi dags. 22. júní 1999 (28299/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Nielsen gegn Danmörku dags. 22. júní 1999 (33488/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Mamou o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 22. júní 1999 (34772/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Akin gegn Hollandi dags. 22. júní 1999 (34986/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bonapart gegn Hollandi dags. 22. júní 1999 (39943/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Galeotti Ottieri Della Ciaja og Six Others gegn Ítalíu dags. 22. júní 1999 (46757/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Tumilovich gegn Rússlandi dags. 22. júní 1999 (47033/99)[HTML]

Dómur MDE M.K. gegn Frakklandi dags. 22. júní 1999 (30148/96)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Abdurrahim Incedursun gegn Hollandi dags. 22. júní 1999 (33124/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Rinzivillo gegn Ítalíu dags. 22. júní 1999 (31543/96)[HTML]

Ákvörðun MDE T.B. gegn Sviss dags. 22. júní 1999 (33957/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Palmigiano gegn Ítalíu dags. 22. júní 1999 (37507/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Marchetti gegn Ítalíu dags. 22. júní 1999 (37702/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Duclos gegn Frakklandi dags. 22. júní 1999 (45533/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Barelli gegn Frakklandi dags. 22. júní 1999 (46246/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Djilali gegn Þýskalandi dags. 22. júní 1999 (48437/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Dalkilic gegn Tyrklandi dags. 22. júní 1999 (25756/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Cangöz gegn Tyrklandi dags. 22. júní 1999 (28039/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Kosmopolis A.E. gegn Grikklandi dags. 22. júní 1999 (40434/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Georgiadis gegn Grikklandi dags. 22. júní 1999 (41209/98)[HTML]

Dómur MDE Laureano Santos gegn Portúgal dags. 23. júní 1999 (34139/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Trotta gegn Ítalíu dags. 25. júní 1999 (41837/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bergens Tidende, Eriksen og Kvalheim gegn Noregi dags. 29. júní 1999 (26132/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Nylund gegn Finnlandi dags. 29. júní 1999 (27110/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Önder gegn Tyrklandi dags. 29. júní 1999 (28520/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Yazici gegn Austurríki dags. 29. júní 1999 (30466/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Verein Netzwerk gegn Austurríki dags. 29. júní 1999 (32549/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sander gegn Bretlandi dags. 29. júní 1999 (34129/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Carter gegn Bretlandi dags. 29. júní 1999 (36417/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Downing gegn Bretlandi dags. 29. júní 1999 (36525/97)[HTML]

Ákvörðun MDE A.S. og S.S. gegn Tyrklandi dags. 29. júní 1999 (40076/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Boyd og Mccolm gegn Bretlandi dags. 29. júní 1999 (41197/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zoghaib gegn Svíþjóð dags. 29. júní 1999 (41217/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cesare gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43085/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gonzalez gegn Spáni dags. 29. júní 1999 (43544/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Slavov gegn Svíþjóð dags. 29. júní 1999 (44828/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ebrahimzadeh Moghadam Yazdi gegn Þýskalandi dags. 29. júní 1999 (47547/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Peltier gegn Frakklandi dags. 29. júní 1999 (32872/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Gerber gegn Frakklandi dags. 29. júní 1999 (33237/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Societe Mevena S.A. gegn Sviss dags. 29. júní 1999 (33524/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Touroude gegn Frakklandi dags. 29. júní 1999 (35502/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Rodrigues Coelho Osorio gegn le Portúgal dags. 29. júní 1999 (36674/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Delgado gegn Frakklandi dags. 29. júní 1999 (38437/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Borrillo gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (38973/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Gioia gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (38975/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Vandamme gegn Frakklandi dags. 29. júní 1999 (39284/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lacquaniti, Benedetto, Borgese og Briatico gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (39467/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Benedetto og Lacquaniti gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (39574/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ascierto gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (40363/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Marotta gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (40722/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Szokoloczy-Syllaba og Palffy De Erdoed Szokoloczy-Syllaba gegn Sviss dags. 29. júní 1999 (41843/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lassalle gegn Frakklandi dags. 29. júní 1999 (42189/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Marucci gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (42988/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Costantini gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (42989/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Manganiello gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (42990/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Falzarano gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (42991/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Del Grosso gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (42992/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mattiello gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (42993/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mascolo gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (42994/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mirra gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (42995/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cocca gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (42996/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Squillace gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (42997/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Iannotta gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (42998/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cacciacarro gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (42999/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Maselli gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43000/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Masuccio gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43001/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Giorgio gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43002/98)[HTML]

Ákvörðun MDE De Fiore gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43003/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Verzino gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43004/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bianchi gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43005/98)[HTML]

Ákvörðun MDE La Vista gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43006/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Capasso gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43007/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Catillo gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43008/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Biase gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43009/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mannello gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43010/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Niro gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43011/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Palumbo gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43012/98)[HTML]

Ákvörðun MDE De Nunzio gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43013/98)[HTML]

Ákvörðun MDE D'Errico gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43014/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zollo gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43015/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Truocchio gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43016/98)[HTML]

Ákvörðun MDE D'Ambrosio gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43017/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Meoli gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43018/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rubortone gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43019/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciaramella gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43020/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Iapalucci gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43021/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Mella gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43022/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pozella gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43023/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cardo gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43024/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Fiore gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43025/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tedesco gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43026/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ricci gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43027/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lignelli gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43028/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Palmieri gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43029/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Libero gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43030/98)[HTML]

Ákvörðun MDE D'Addona gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43031/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Paradiso gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43032/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bianco gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43033/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Parrella gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43034/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciaramella gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43035/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Santoro gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43036/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Febbraro gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43037/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mariniello gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43038/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lombardi gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43039/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ranaldo gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43040/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Viscusi gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43041/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Raccio gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43042/98)[HTML]

Ákvörðun MDE D'Angelo gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43043/98)[HTML]

Ákvörðun MDE De Cicco gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43044/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Forgione gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43045/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Masella gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43046/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Del Vecchio gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43047/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bernardo gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43048/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Fusco gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43049/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gioia gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43050/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Biase gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43051/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Panzanella gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43052/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Brunno gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43053/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Del Buono gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43054/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sabatino gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43055/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Fallarino gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43056/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mongillo gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43057/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Foschini gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43058/98)[HTML]

Ákvörðun MDE D'Antonoli gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43059/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pizzi gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43060/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Patuto gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43061/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bello gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43063/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Nicolella gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43064/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lanni gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43065/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zullo gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43066/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Izzo gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43067/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Luciano gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43068/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mercone gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43069/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Vignona gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43070/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Narciso gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43071/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Guarino gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43072/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Camerlengo gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43073/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Grasso gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43074/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gallo gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43075/98)[HTML]

Ákvörðun MDE P.T. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43076/98)[HTML]

Ákvörðun MDE A.S. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43077/98)[HTML]

Ákvörðun MDE D.A.Z. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43078/98)[HTML]

Ákvörðun MDE P.C. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43079/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.A.P. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43080/98)[HTML]

Ákvörðun MDE C.T. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43081/98)[HTML]

Ákvörðun MDE C.S. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43082/98)[HTML]

Ákvörðun MDE D'Addona gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43083/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tontoli gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43084/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cesare gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Cesare gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43086/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rotondi gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43087/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Coppolaro gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43088/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rossi gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43089/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Perugini gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43090/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Iadarola gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43091/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ascierto gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43092/98)[HTML]

Ákvörðun MDE G.P. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43093/98)[HTML]

Ákvörðun MDE C.B. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43094/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.C. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43095/98)[HTML]

Ákvörðun MDE G.A. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43096/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Nicoli gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43097/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Romano gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43098/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Santillo gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43099/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Orsini gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43100/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Iannotti gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43101/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lepore og Iannotti gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43102/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lombardi o.fl. gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43103/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Galietti gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43104/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Intorcia gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43105/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rossi gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43106/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Circelli gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43107/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Selvaggio gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43108/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zeoli gegn Ítalíu dags. 29. júní 1999 (43109/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Markert-Davies gegn Frakklandi dags. 29. júní 1999 (43180/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Roesch Desclee gegn l'Spáni dags. 29. júní 1999 (43569/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Chapus gegn Frakklandi dags. 29. júní 1999 (46693/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Okay gegn Tyrklandi dags. 29. júní 1999 (23161/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Asselbourg o.fl. gegn Lúxemborg dags. 29. júní 1999 (29121/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Bernard og 47 Autres Personnes Physiques og L'Association Greenpeace-Luxembourg gegn Lúxemborg dags. 29. júní 1999 (29197/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Dewicka gegn Póllandi dags. 29. júní 1999 (38670/97)[HTML]

Dómur MDE Matter gegn Slóvakíu dags. 5. júlí 1999 (31534/96)[HTML]

Ákvörðun MDE I.J.L., G.M.R. og A.K.P. gegn Bretlandi dags. 6. júlí 1999 (29522/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE O'Kane gegn Bretlandi dags. 6. júlí 1999 (30550/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Suart gegn Hollandi dags. 6. júlí 1999 (31716/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Fuchs gegn Póllandi dags. 6. júlí 1999 (33870/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Dabrowski gegn Póllandi dags. 6. júlí 1999 (34087/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sabeur Ben Ali gegn Möltu dags. 6. júlí 1999 (35892/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Doyle gegn Bretlandi dags. 6. júlí 1999 (36157/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Byrne gegn Bretlandi dags. 6. júlí 1999 (36158/97)[HTML]

Ákvörðun MDE P.A. gegn Bretlandi dags. 6. júlí 1999 (36159/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Grace gegn Bretlandi dags. 6. júlí 1999 (36160/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Massey gegn Bretlandi dags. 6. júlí 1999 (36161/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Averill gegn Bretlandi dags. 6. júlí 1999 (36408/97)[HTML]

Ákvörðun MDE I.J.L. gegn Bretlandi dags. 6. júlí 1999 (39029/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Stuart gegn Bretlandi dags. 6. júlí 1999 (41903/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ayhan gegn Tyrklandi dags. 6. júlí 1999 (41964/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Demir gegn Grikklandi dags. 6. júlí 1999 (42154/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lowry gegn Portúgal dags. 6. júlí 1999 (42296/98)[HTML]

Dómur MDE S.N. gegn Portúgal dags. 6. júlí 1999 (33289/96)[HTML]

Dómur MDE Millan I Tornes gegn Andorra dags. 6. júlí 1999 (35052/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Velho Da Costa De Abreu Rocha og Tito De Morais gegn le Portúgal dags. 6. júlí 1999 (33475/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Simon gegn Þýskalandi dags. 6. júlí 1999 (33681/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Morel gegn Frakklandi dags. 6. júlí 1999 (34130/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Pisano gegn Ítalíu dags. 6. júlí 1999 (36732/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Rojas Morales gegn Ítalíu dags. 6. júlí 1999 (39676/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Jussy gegn Frakklandi dags. 6. júlí 1999 (42277/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Diard gegn Frakklandi dags. 6. júlí 1999 (42279/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Del Giudice gegn Ítalíu dags. 6. júlí 1999 (42351/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lemesle gegn Frakklandi dags. 6. júlí 1999 (42461/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Societe American Express Carte gegn Frakklandi dags. 6. júlí 1999 (43768/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Brozdowski gegn Póllandi dags. 6. júlí 1999 (29689/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Zawadzki gegn Póllandi dags. 6. júlí 1999 (34158/96)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Karataş gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 1999 (23168/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Arslan gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 1999 (23462/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Polat gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 1999 (23500/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Başkaya og Okçuoğlu gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 1999 (23536/94 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Ceylan gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 1999 (23556/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Çakici gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 1999 (23657/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Tanrikulu gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 1999 (23763/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sürek og Özdemir gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 1999 (23927/94 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sürek gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 8. júlí 1999 (24122/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Okçuoğlu gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 1999 (24246/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sürek gegn Tyrklandi (nr. 3) dags. 8. júlí 1999 (24735/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sürek gegn Tyrklandi (nr. 4) dags. 8. júlí 1999 (24762/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Gerger gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 1999 (24919/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Erdoğdu og İnce gegn Tyrklandi dags. 8. júlí 1999 (25067/94 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sürek gegn Tyrklandi (nr. 1) dags. 8. júlí 1999 (26682/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Lantto gegn Finnlandi dags. 12. júlí 1999 (27665/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Kawka gegn Póllandi dags. 13. júlí 1999 (28997/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Gontarska gegn Póllandi dags. 13. júlí 1999 (29944/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Perlejewski gegn Póllandi dags. 13. júlí 1999 (33229/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Fernandes Magro gegn le Portúgal dags. 13. júlí 1999 (36997/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Chabowski gegn Póllandi dags. 13. júlí 1999 (32493/96)[HTML]

Dómur MDE Eri, Lda, gegn Portúgal dags. 22. júlí 1999 (31823/96)[HTML]

Dómur MDE Santos gegn Portúgal dags. 22. júlí 1999 (35586/97)[HTML]

Dómur MDE Caetano Baeta gegn Portúgal dags. 22. júlí 1999 (36671/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Selmouni gegn Frakklandi dags. 28. júlí 1999 (25803/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Immobiliare Saffi gegn Ítalíu dags. 28. júlí 1999 (22774/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Ferrari gegn Ítalíu dags. 28. júlí 1999 (33440/96)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Di Mauro gegn Ítalíu dags. 28. júlí 1999 (34256/96)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Bottazzi gegn Ítalíu dags. 28. júlí 1999 (34884/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE A. P. gegn Ítalíu dags. 28. júlí 1999 (35265/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE A.L.M. gegn Ítalíu dags. 28. júlí 1999 (35284/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Douiyeb gegn Hollandi dags. 4. ágúst 1999 (31464/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kyriakou gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (16074/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Constantinides gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (16075/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Menelaou gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (16080/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Philaniotou gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (16089/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsadiotou Ioannou gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (16090/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Georgiou gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (16093/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Souglidou gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (16095/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Christou Tryphonos gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (16098/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Leftaki gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (16099/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Demetriou gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (16158/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Solomonides o.fl. gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (16161/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Alexandrou gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (16162/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Demades gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (16219/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Michael gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (18361/91)[HTML]

Ákvörðun MDE Evagorou Christou gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (18403/91)[HTML]

Ákvörðun MDE Economou gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (18405/91)[HTML]

Ákvörðun MDE Nicolaides gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (18406/91)[HTML]

Ákvörðun MDE Dündar gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (26972/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Ramon gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (29092/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Sigurdardottir gegn Íslandi dags. 24. ágúst 1999 (32451/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sima gegn Austurríki dags. 24. ágúst 1999 (33285/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Schweighofer, Rauch, Heinemann og Mach gegn Austurríki dags. 24. ágúst 1999 (35673/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Banosova gegn Slóvakíu dags. 24. ágúst 1999 (38798/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Alimzhanova og Lisikov gegn Svíþjóð dags. 24. ágúst 1999 (38821/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Protopapa og Marangou gegn Grikklandi dags. 24. ágúst 1999 (38971/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Stanciak gegn Slóvakíu dags. 24. ágúst 1999 (40345/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pitsillos gegn Kýpur dags. 24. ágúst 1999 (41854/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Omar gegn Bretlandi dags. 24. ágúst 1999 (42186/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Farah gegn Svíþjóð dags. 24. ágúst 1999 (43218/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Vaughan gegn Ítalíu dags. 24. ágúst 1999 (47129/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Cartagena Olmos gegn Svíþjóð dags. 24. ágúst 1999 (47485/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Pecoraro gegn Sviss dags. 24. ágúst 1999 (27124/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Perie gegn Frakklandi dags. 24. ágúst 1999 (38701/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Lagrange gegn Frakklandi dags. 24. ágúst 1999 (39485/98)[HTML]

Ákvörðun MDE D.M. gegn Frakklandi dags. 24. ágúst 1999 (41376/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Laidin gegn Frakklandi dags. 24. ágúst 1999 (43191/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Josephides gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (21887/93)[HTML]

Ákvörðun MDE Saltuk gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (31135/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Pütün gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (31734/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Tarhan gegn Tyrklandi dags. 24. ágúst 1999 (31844/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yalcin og 26 Other Applications gegn Tyrklandi dags. 31. ágúst 1999 (26480/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Satik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. ágúst 1999 (31866/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Heckl gegn Austurríki dags. 31. ágúst 1999 (32012/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Apeh Üldözötteinek Szövetsege, Ivanyi, Roth og Szerdahelyi gegn Ungverjalandi dags. 31. ágúst 1999 (32367/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kainz gegn Austurríki dags. 31. ágúst 1999 (32805/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Cesky gegn Tékklandi dags. 31. ágúst 1999 (33644/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Bedö gegn Austurríki dags. 31. ágúst 1999 (33726/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Starace gegn Ítalíu dags. 31. ágúst 1999 (34081/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Hubner gegn Austurríki dags. 31. ágúst 1999 (34311/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Verdam gegn Hollandi dags. 31. ágúst 1999 (35253/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Easton gegn Bretlandi dags. 31. ágúst 1999 (36429/97)[HTML]

Ákvörðun MDE A.D.D.B. gegn Hollandi dags. 31. ágúst 1999 (37328/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Leggett gegn Bretlandi dags. 31. ágúst 1999 (37517/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Boccardi gegn Ítalíu dags. 31. ágúst 1999 (38045/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Gibbs gegn Hollandi dags. 31. ágúst 1999 (38089/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Shishkov gegn Búlgaríu dags. 31. ágúst 1999 (38822/97)[HTML]

Ákvörðun MDE G.H.H. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. ágúst 1999 (43258/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gröchenig gegn Austurríki dags. 31. ágúst 1999 (45367/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Basika-Nkinsa gegn Þýskalandi dags. 31. ágúst 1999 (47638/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Goedhart gegn Belgíu dags. 31. ágúst 1999 (34989/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kanoun gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1999 (35589/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Emmanuello gegn Ítalíu dags. 31. ágúst 1999 (35791/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Stroek og Stroek gegn Belgíu dags. 31. ágúst 1999 (36449/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Giovine gegn le Portúgal dags. 31. ágúst 1999 (39912/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Giovine gegn Ítalíu dags. 31. ágúst 1999 (39920/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Valesano gegn Ítalíu dags. 31. ágúst 1999 (42380/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mangualde Pinto gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 1999 (43491/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Demirtas gegn Tyrklandi dags. 31. ágúst 1999 (37452/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrotos gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1999 (43597/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Karapanagiotis gegn Grikklandi dags. 31. ágúst 1999 (46353/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Mamatkoulov og Abdurasulovic gegn Tyrklandi dags. 31. ágúst 1999 (46827/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bosio og Moretti gegn Ítalíu dags. 6. september 1999 (36608/97)[HTML]

Ákvörðun MDE C.L., B.L., E.L. og H.L. gegn Svíþjóð dags. 7. september 1999 (22771/93)[HTML]

Ákvörðun MDE E.E. gegn Austurríki dags. 7. september 1999 (31697/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Glaser gegn Bretlandi dags. 7. september 1999 (32346/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Veznedaroğlu gegn Tyrklandi dags. 7. september 1999 (32357/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Siglfirdingur Ehf gegn Íslandi dags. 7. september 1999 (34142/96)[HTML]

Ákvörðun MDE L. gegn Bretlandi dags. 7. september 1999 (34222/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Ludescher gegn Austurríki dags. 7. september 1999 (35019/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Condron gegn Bretlandi dags. 7. september 1999 (35718/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Barfuss gegn Tékklandi dags. 7. september 1999 (35848/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Keskin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. september 1999 (36091/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Laaksonen gegn Finnlandi dags. 7. september 1999 (36321/97)[HTML]

Ákvörðun MDE F.C. gegn Bretlandi dags. 7. september 1999 (37344/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Naviede gegn Bretlandi dags. 7. september 1999 (38072/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Dotta gegn Ítalíu dags. 7. september 1999 (38399/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Jodko gegn Litháen dags. 7. september 1999 (39350/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Martin gegn Bretlandi dags. 7. september 1999 (40285/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mctear gegn Bretlandi dags. 7. september 1999 (40291/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Degro gegn Slóvakíu dags. 7. september 1999 (43737/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Danison gegn Bretlandi dags. 7. september 1999 (45042/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rudzinska gegn Póllandi dags. 7. september 1999 (45223/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ganusauskas gegn Litháen dags. 7. september 1999 (47922/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Bosoni gegn Frakklandi dags. 7. september 1999 (34595/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Adoud gegn Frakklandi dags. 7. september 1999 (35237/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bertin-Mourot gegn Frakklandi dags. 7. september 1999 (36343/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bar gegn Frakklandi dags. 7. september 1999 (37863/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Mahieu gegn Frakklandi dags. 7. september 1999 (43288/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Dartois gegn Frakklandi dags. 7. september 1999 (44788/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mirandola gegn Ítalíu dags. 7. september 1999 (45877/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Samulewicz gegn Póllandi dags. 7. september 1999 (31372/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Hilbe gegn le Liechtenstein dags. 7. september 1999 (31981/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Bejer gegn Póllandi dags. 7. september 1999 (38328/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalaitzidis gegn Grikklandi dags. 7. september 1999 (45688/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Vernon gegn Bretlandi dags. 7. september 1999 (38753/97)[HTML]

Dómur MDE Bohunický gegn Slóvakíu dags. 13. september 1999 (36570/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Karatas og Boga gegn Tyrklandi dags. 14. september 1999 (24669/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Togcu gegn Tyrklandi dags. 14. september 1999 (27601/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Magee gegn Bretlandi dags. 14. september 1999 (28135/95)[HTML]

Ákvörðun MDE S.O., A.K. og Ar.K. gegn Tyrklandi dags. 14. september 1999 (31138/96)[HTML]

Ákvörðun MDE A.P. og R.C. gegn Ítalíu dags. 14. september 1999 (31481/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Karakurt gegn Austurríki dags. 14. september 1999 (32441/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Hilden gegn Finnlandi dags. 14. september 1999 (32523/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Bianconi gegn Ítalíu dags. 14. september 1999 (32590/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Harper gegn Bretlandi dags. 14. september 1999 (33222/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kingsley gegn Bretlandi dags. 14. september 1999 (35605/97)[HTML]

Ákvörðun MDE P. gegn Bretlandi dags. 14. september 1999 (35974/97)[HTML]

Ákvörðun MDE B. gegn Bretlandi dags. 14. september 1999 (36337/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Grauslys gegn Litháen dags. 14. september 1999 (36743/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Howarth gegn Bretlandi dags. 14. september 1999 (38081/97)[HTML]

Ákvörðun MDE D.C., H.S. og A.D. gegn Bretlandi dags. 14. september 1999 (39031/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Balbontin gegn Bretlandi dags. 14. september 1999 (39067/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Volkwein gegn Þýskalandi dags. 14. september 1999 (45181/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Piccinini gegn Ítalíu dags. 14. september 1999 (28936/95)[HTML]

Ákvörðun MDE J.B. gegn Frakklandi dags. 14. september 1999 (33634/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Ponsetti og Chesnel gegn Frakklandi dags. 14. september 1999 (36855/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Calatayud gegn Frakklandi dags. 14. september 1999 (38285/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Dubuquoy gegn Frakklandi dags. 14. september 1999 (39290/98)[HTML]

Ákvörðun MDE S.G. gegn Frakklandi dags. 14. september 1999 (40669/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Minchella gegn Ítalíu dags. 14. september 1999 (41838/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Saggio gegn Ítalíu dags. 14. september 1999 (41879/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Masson gegn Frakklandi dags. 14. september 1999 (41944/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Calli og Acar gegn Tyrklandi dags. 14. september 1999 (26543/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kilic gegn Tyrklandi dags. 14. september 1999 (27209/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Buscemi gegn Ítalíu dags. 16. september 1999 (29569/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Perre gegn Ítalíu dags. 21. september 1999 (32387/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Heaney og Mcguinness gegn Írlandi dags. 21. september 1999 (34720/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Quinn gegn Írlandi dags. 21. september 1999 (36887/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kubiszyn gegn Póllandi dags. 21. september 1999 (37437/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Akman gegn Tyrklandi dags. 21. september 1999 (37453/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Klavdianos gegn Grikklandi dags. 21. september 1999 (38841/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Arslan gegn Tyrklandi dags. 21. september 1999 (39080/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Z.G. gegn Búlgaríu dags. 21. september 1999 (48459/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Hamer gegn Hollandi dags. 21. september 1999 (48857/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Belvedere Alberghiera Srl gegn Ítalíu dags. 21. september 1999 (31524/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kervoëlen gegn Frakklandi dags. 21. september 1999 (35585/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Rotondi gegn Ítalíu dags. 21. september 1999 (38113/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Berthelot og Braban-Berthelot gegn Frakklandi dags. 21. september 1999 (38397/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Nepomuceno Mora o.fl. gegn le Portúgal dags. 21. september 1999 (38780/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Dargaud gegn Frakklandi dags. 21. september 1999 (39294/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gergouil gegn Frakklandi dags. 21. september 1999 (40111/98)[HTML]

Ákvörðun MDE S.A.Ge.Ma. S.N.C. gegn Ítalíu dags. 21. september 1999 (40184/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Amorim Gomes gegn le Portúgal dags. 21. september 1999 (40311/98)[HTML]

Ákvörðun MDE De Simone gegn Ítalíu dags. 21. september 1999 (40403/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Dechelotte gegn Frakklandi dags. 21. september 1999 (40766/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Amhaz gegn Frakklandi dags. 21. september 1999 (45013/98)[HTML]

Ákvörðun MDE S.I. gegn Ítalíu dags. 21. september 1999 (49363/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Demiray gegn Tyrklandi dags. 21. september 1999 (27308/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdogan gegn Tyrklandi dags. 21. september 1999 (28492/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Etablissements Scolaires Douka og Six Autres Ecoles Privees gegn Grikklandi dags. 21. september 1999 (38786/97)[HTML]

Dómur MDE Lustig-Prean og Beckett gegn Bretlandi dags. 27. september 1999 (31417/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Smith og Grady gegn Bretlandi dags. 27. september 1999 (33985/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lerchegger gegn Austurríki dags. 28. september 1999 (26644/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Hiltunen gegn Finnlandi dags. 28. september 1999 (30337/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Tamminen og Tammelin gegn Finnlandi dags. 28. september 1999 (33003/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Th-Tekniikka Oy:N Konkurssipesä gegn Finnlandi dags. 28. september 1999 (35897/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Mariniello gegn Ítalíu dags. 28. september 1999 (36012/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Nus gegn Hollandi dags. 28. september 1999 (37538/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Papadopoulos gegn Kýpur dags. 28. september 1999 (39972/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Smith og Smith gegn Bretlandi dags. 28. september 1999 (49167/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Öztürk gegn Tyrklandi dags. 28. september 1999 (22479/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Dalban gegn Rúmeníu dags. 28. september 1999 (28114/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Civet gegn Frakklandi dags. 28. september 1999 (29340/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Conte gegn Ítalíu dags. 28. september 1999 (32765/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Siegel gegn Frakklandi dags. 28. september 1999 (36350/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Savvidou gegn Grikklandi dags. 28. september 1999 (38704/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Hammouti gegn Frakklandi dags. 28. september 1999 (38838/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Romo gegn Frakklandi dags. 28. september 1999 (40402/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Niazi gegn Frakklandi dags. 28. september 1999 (40446/98)[HTML]

Ákvörðun MDE A.L., L.L., P.S. og M.C. gegn Ítalíu dags. 28. september 1999 (42310/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Venturini gegn Ítalíu dags. 28. september 1999 (44230/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Nardella gegn Ítalíu dags. 28. september 1999 (45814/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Savvidou gegn Grikklandi dags. 28. september 1999 ()[HTML]

Dómur MDE Moore og Gordon gegn Bretlandi dags. 29. september 1999 (36529/97 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Smith og Ford gegn Bretlandi dags. 29. september 1999 (37475/97 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Djaid gegn Frakklandi dags. 29. september 1999 (38687/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Donati gegn Frakklandi dags. 29. september 1999 (37989/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Boisson gegn Frakklandi dags. 29. september 1999 (39182/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Heidegger gegn Austurríki dags. 5. október 1999 (27077/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Ashby gegn Spáni dags. 5. október 1999 (39404/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Anderson gegn Bretlandi dags. 5. október 1999 (44958/98)[HTML]

Dómur MDE Conceição Gavina gegn Portúgal dags. 5. október 1999 (33435/96)[HTML]

Dómur MDE Scaruffi gegn Ítalíu dags. 5. október 1999 (33455/96)[HTML]

Dómur MDE Bagedda og Delogu gegn Ítalíu dags. 5. október 1999 (33992/96)[HTML]

Dómur MDE Donsimoni gegn Frakklandi dags. 5. október 1999 (36754/97)[HTML]

Dómur MDE Pesoni gegn Ítalíu dags. 5. október 1999 (39694/98)[HTML]

Dómur MDE Mangiola gegn Ítalíu dags. 5. október 1999 (40179/98)[HTML]

Dómur MDE La Brocca o.fl. gegn Ítalíu dags. 5. október 1999 (40293/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Francesca gegn Italy dags. 5. október 1999 (40665/98)[HTML]

Dómur MDE Silvestri o.fl. gegn Italy dags. 5. október 1999 (41327/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Grams gegn Þýskalandi dags. 5. október 1999 (33677/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Gonzalez Marin gegn l'Spáni dags. 5. október 1999 (39521/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bouriau gegn Frakklandi dags. 5. október 1999 (39523/98)[HTML]

Ákvörðun MDE D'Arrigo og Garrozzo gegn Ítalíu dags. 5. október 1999 (40216/98)[HTML]

Ákvörðun MDE S.M. gegn Frakklandi dags. 5. október 1999 (41453/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bezhani gegn l'l dags. 5. október 1999 (42489/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gantzer gegn Frakklandi dags. 5. október 1999 (43604/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Morena gegn Ítalíu dags. 5. október 1999 (45066/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Folla Gomez gegn l'Spáni dags. 5. október 1999 (45253/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sbrilli gegn Ítalíu dags. 5. október 1999 (48917/99)[HTML]

Ákvörðun MDE A.O. gegn Ítalíu dags. 7. október 1999 (22534/93)[HTML]

Ákvörðun MDE Komanicky gegn Slóvakíu dags. 7. október 1999 (32106/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sfardini gegn Ítalíu dags. 7. október 1999 (33911/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kallitsis gegn Grikklandi dags. 7. október 1999 (43619/98)[HTML]

Ákvörðun MDE D'Acquisto o.fl. gegn Ítalíu dags. 7. október 1999 (30375/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Massa gegn Ítalíu dags. 7. október 1999 (33288/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Holzinger gegn Austurríki dags. 12. október 1999 (28898/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Entleitner gegn Austurríki dags. 12. október 1999 (29544/95)[HTML]

Ákvörðun MDE G.H. gegn Austurríki dags. 12. október 1999 (31266/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Rösslhuber gegn Austurríki dags. 12. október 1999 (32869/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Foxley gegn Bretlandi dags. 12. október 1999 (33274/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Gündüz gegn Tyrklandi dags. 12. október 1999 (36212/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bölükbas o.fl. gegn Tyrklandi dags. 12. október 1999 (37793/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Louka gegn Kýpur dags. 12. október 1999 (42946/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Jama gegn Svíþjóð dags. 12. október 1999 (44859/98)[HTML]

Dómur MDE Perks o.fl. gegn Bretlandi dags. 12. október 1999 (25277/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE C.P., J.F.P., E.P., C.P., T.P. og A.P. gegn Frakklandi dags. 12. október 1999 (36009/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Richard gegn Frakklandi dags. 12. október 1999 (37073/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Pena gegn Frakklandi dags. 12. október 1999 (40922/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bodika gegn Frakklandi dags. 12. október 1999 (48135/99)[HTML]

Ákvörðun MDE S.E. gegn Finnlandi dags. 14. október 1999 (31668/96)[HTML]

Ákvörðun MDE A.T. gegn Finnlandi dags. 14. október 1999 (34952/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Goc gegn Tyrklandi dags. 14. október 1999 (36590/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Lehtinen gegn Finnlandi dags. 14. október 1999 (39076/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Cuzzilla gegn Ítalíu dags. 14. október 1999 (40457/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Vaccaro gegn Ítalíu dags. 14. október 1999 (41852/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bruno gegn Ítalíu dags. 14. október 1999 (35787/97)[HTML]

Ákvörðun MDE M. S.A. gegn le Portúgal dags. 14. október 1999 (36421/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bacelar De Sousa Machado gegn le Portúgal dags. 14. október 1999 (37311/97)[HTML]

Ákvörðun MDE C.R. gegn Sviss dags. 14. október 1999 (40130/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Flaquer Melis Y Moll Espinosa , S.A. gegn l'Spáni dags. 14. október 1999 (40259/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Victorino D'Almeida gegn le Portúgal dags. 14. október 1999 (43487/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Quirini og D'Ambrosio gegn Ítalíu dags. 14. október 1999 (44228/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Eudocus gegn l'Spáni dags. 14. október 1999 (45363/99)[HTML]

Dómur MDE Riera Blume o.fl. gegn Spáni dags. 14. október 1999 (37680/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Humen gegn Póllandi dags. 15. október 1999 (26614/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Ates gegn Tyrklandi dags. 19. október 1999 (30949/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Austurríki dags. 19. október 1999 (34308/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Tammer gegn Eistlandi dags. 19. október 1999 (41205/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Njie gegn Svíþjóð dags. 19. október 1999 (47956/99)[HTML]

Dómur MDE G.S. gegn Italy dags. 19. október 1999 (34204/96)[HTML]

Dómur MDE Gelli gegn Ítalíu dags. 19. október 1999 (37752/97)[HTML]

Dómur MDE Emmolo gegn Ítalíu dags. 19. október 1999 (42500/98)[HTML]

Dómur MDE Scandella gegn Ítalíu dags. 19. október 1999 (43494/98)[HTML]

Dómur MDE Macciocchi gegn Ítalíu dags. 19. október 1999 (43584/98)[HTML]

Dómur MDE Carrozza gegn Ítalíu dags. 19. október 1999 (43598/98)[HTML]

Ákvörðun MDE De Parias Merry gegn l'Spáni dags. 19. október 1999 (40177/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Donat gegn Tékklandi dags. 19. október 1999 (43252/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Öztürk gegn Tyrklandi dags. 19. október 1999 (24914/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Gündüz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. október 1999 (31249/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Donat gegn Tékklandi dags. 19. október 1999 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Pisaniello, Clemente og Iollo gegn Ítalíu dags. 21. október 1999 (45290/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Denkli gegn Þýskalandi dags. 21. október 1999 (26670/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Grande Oriente D'Italia De Palazzo Giustiniani gegn Ítalíu dags. 21. október 1999 (35972/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Garcia Faria gegn le Portúgal dags. 21. október 1999 (36776/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Erikson gegn Ítalíu dags. 26. október 1999 (37900/97)[HTML]

Dómur MDE Maini gegn Frakklandi dags. 26. október 1999 (31801/96)[HTML]

Dómur MDE Franzil gegn Ítalíu dags. 26. október 1999 (34214/96)[HTML]

Dómur MDE Ceriello gegn Ítalíu dags. 26. október 1999 (36620/97)[HTML]

Dómur MDE Scalvini gegn Ítalíu dags. 26. október 1999 (36621/97)[HTML]

Dómur MDE Calor Sud gegn Ítalíu dags. 26. október 1999 (36624/97)[HTML]

Dómur MDE Varipati gegn Grikklandi dags. 26. október 1999 (38459/97)[HTML]

Dómur MDE Ferrara og De Lorenzo gegn Ítalíu dags. 26. október 1999 (40282/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kfoury gegn Frakklandi dags. 26. október 1999 (31397/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Labdi gegn Frakklandi dags. 26. október 1999 (33607/96)[HTML]

Ákvörðun MDE De Blasiis gegn Ítalíu dags. 26. október 1999 (33969/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Lammens gegn Frakklandi dags. 26. október 1999 (41173/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pittoni gegn Ítalíu dags. 26. október 1999 (45874/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Cihan gegn Tyrklandi dags. 26. október 1999 (25724/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Pogorzelec gegn Póllandi dags. 26. október 1999 (29455/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Januszewski og Wicherkiewicz gegn Póllandi dags. 28. október 1999 (30215/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Riboli gegn Ítalíu dags. 28. október 1999 (31109/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Jabari gegn Tyrklandi dags. 28. október 1999 (40035/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pancenko gegn Lettlandi dags. 28. október 1999 (40772/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cecere, Zarro, Franzese, Di Giovanni og Iannazzone gegn Ítalíu dags. 28. október 1999 (44915/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Andersson og Isaksson gegn Svíþjóð dags. 28. október 1999 (49297/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Zielinski og Pradal og Gonzalez o.fl. gegn Frakklandi dags. 28. október 1999 (24846/94 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Escoubet gegn Belgíu dags. 28. október 1999 (26780/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Brumărescu gegn Rúmeníu dags. 28. október 1999 (28342/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Wille gegn Liechtenstein dags. 28. október 1999 (28396/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Straccia gegn Ítalíu dags. 28. október 1999 (40908/98)[HTML]

Ákvörðun MDE De La Cierva Osorio De Moscoso o.fl. gegn l'Spáni dags. 28. október 1999 (41127/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitroula gegn Grikklandi og Sviss dags. 28. október 1999 (50818/99)[HTML]

Dómur MDE Gatto gegn Italy dags. 2. nóvember 1999 (34469/97)[HTML]

Dómur MDE Iuliano gegn Italy dags. 2. nóvember 1999 (35756/97)[HTML]

Dómur MDE Rossi gegn Ítalíu dags. 2. nóvember 1999 (36148/97)[HTML]

Dómur MDE Passadoro gegn Ítalíu dags. 2. nóvember 1999 (36740/97)[HTML]

Dómur MDE G.M.N. gegn Ítalíu dags. 2. nóvember 1999 (37131/97)[HTML]

Dómur MDE Vitale o.fl. gegn Ítalíu dags. 2. nóvember 1999 (37166/97)[HTML]

Dómur MDE L.G. gegn Ítalíu dags. 2. nóvember 1999 (37188/97)[HTML]

Dómur MDE Ali gegn Ítalíu dags. 2. nóvember 1999 (37484/97)[HTML]

Dómur MDE Ghilino gegn Ítalíu dags. 2. nóvember 1999 (38116/97)[HTML]

Dómur MDE Errigo gegn Italy dags. 2. nóvember 1999 (39789/98)[HTML]

Dómur MDE Osteo Deutschland Gmbh gegn Þýskalandi dags. 3. nóvember 1999 (26988/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Uykur gegn Tyrklandi dags. 9. nóvember 1999 (27599/95)[HTML]

Ákvörðun MDE S.T. gegn Tyrklandi dags. 9. nóvember 1999 (28310/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Schober gegn Austurríki dags. 9. nóvember 1999 (34891/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Varuzza gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 1999 (35260/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Fox gegn Bretlandi dags. 9. nóvember 1999 (38745/97)[HTML]

Ákvörðun MDE L.N. gegn Hollandi dags. 9. nóvember 1999 (39024/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Trickovic gegn Slóveníu dags. 9. nóvember 1999 (39914/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Stamoulakatos gegn Grikklandi dags. 9. nóvember 1999 (42155/98)[HTML]

Dómur MDE Špaček, S.R.O. gegn Tékklandi dags. 9. nóvember 1999 (26449/95)[HTML]

Dómur MDE Aprile De Puoti gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 1999 (32375/96)[HTML]

Dómur MDE Crossland gegn Bretlandi dags. 9. nóvember 1999 (36120/97)[HTML]

Dómur MDE Debboub Alias Husseini Ali gegn Frakklandi dags. 9. nóvember 1999 (37786/97)[HTML]

Dómur MDE Arno gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 1999 (38098/97)[HTML]

Dómur MDE Bargagli gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 1999 (38109/97)[HTML]

Dómur MDE M.C. gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 1999 (38478/97)[HTML]

Dómur MDE Gros gegn Frakklandi dags. 9. nóvember 1999 (43743/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Charni gegn Frakklandi dags. 9. nóvember 1999 (33589/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Bacelar De Sousa Machado gegn le Portúgal dags. 9. nóvember 1999 (37310/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Döring gegn Þýskalandi dags. 9. nóvember 1999 (37595/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Erkek gegn Tyrklandi dags. 9. nóvember 1999 (28637/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Beck gegn Noregi dags. 16. nóvember 1999 (26390/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Degirmenci og 38 Others gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (31879/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Lukach gegn Rússlandi dags. 16. nóvember 1999 (48041/99)[HTML]

Dómur MDE E.P. gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 1999 (31127/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Leclercq gegn Frakklandi dags. 16. nóvember 1999 (38398/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Vefa gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (31139/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Tunc gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (32432/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Cihan gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (34492/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Müstak gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (34496/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Misirli gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (35065/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Karakas, Yavuz, Ceylan og Bozkurt gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (35077/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Yücel gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (35977/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Korkmaz, Tiskaya, Balyemez og Kaya gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (35979/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Agirag, Koluman, Üzüm, Baytar, Yüce, Eralan, Aydin, Celik, Adibelli, Poyraz, Yüksel og Cetinkaya gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (35982/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Poyraz og Karatay gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (36596/97)[HTML]

Ákvörðun MDE I.Ö. gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (36965/97)[HTML]

Ákvörðun MDE B.C. gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (36967/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Demirkol gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (36969/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuray gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (36971/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Reyhan gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (38422/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bora, Baskurt, Tekin og Ekdi gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (39081/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Toprak gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (39452/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ölmez og Ölmez gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (39464/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Karatas gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (39825/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Caliskan gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (40516/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Berk og Berk gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 1999 (41973/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gezer gegn Tyrklandi dags. 17. nóvember 1999 (28112/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Wojnowicz gegn Póllandi dags. 18. nóvember 1999 (33082/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Drosopoulos gegn Grikklandi dags. 18. nóvember 1999 (40442/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Fatourou gegn Grikklandi dags. 18. nóvember 1999 (41459/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tatete gegn Sviss dags. 18. nóvember 1999 (41874/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Thieffine gegn Frakklandi dags. 18. nóvember 1999 (43724/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lastra Lamar gegn l'Spáni dags. 18. nóvember 1999 (46192/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Les Etablissements Scolaires Douka og L'Ecole Moraïti gegn Grikklandi dags. 18. nóvember 1999 (41010/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Fatourou gegn Grikklandi dags. 18. nóvember 1999 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Müller, Feichter, Fröhlich, Bechtold, Böckle og Kühne gegn Austurríki dags. 23. nóvember 1999 (26507/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Alfatli o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. nóvember 1999 (32984/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Bromiley gegn Bretlandi dags. 23. nóvember 1999 (33747/96)[HTML]

Ákvörðun MDE W.G. S. og M.S.L. S. gegn Bretlandi dags. 23. nóvember 1999 (38172/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Elik og 39 Others gegn Tyrklandi dags. 23. nóvember 1999 (41137/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE A.J.D. gegn Bretlandi dags. 23. nóvember 1999 (46290/99)[HTML]

Dómur MDE Marques Gomes Galo gegn Portúgal dags. 23. nóvember 1999 (35592/97)[HTML]

Dómur MDE Galinho Carvalho Matos gegn Portúgal dags. 23. nóvember 1999 (35593/97)[HTML]

Dómur MDE Arvois gegn Frakklandi dags. 23. nóvember 1999 (38249/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Meftah gegn Frakklandi dags. 23. nóvember 1999 (32911/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Leveque gegn Frakklandi dags. 23. nóvember 1999 (35591/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Pannulo og Forte gegn Frakklandi dags. 23. nóvember 1999 (37794/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Sahli gegn Belgíu dags. 23. nóvember 1999 (38707/97)[HTML]

Ákvörðun MDE M.A. og M.M. gegn Frakklandi dags. 23. nóvember 1999 (39671/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Camps gegn Frakklandi dags. 23. nóvember 1999 (42401/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Moya Alvarez gegn l'Spáni dags. 23. nóvember 1999 (44677/98)[HTML]

Ákvörðun MDE La Section De Commune D'Antilly gegn Frakklandi dags. 23. nóvember 1999 (45129/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Celi gegn Ítalíu dags. 23. nóvember 1999 (51658/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Camdali gegn Tyrklandi dags. 23. nóvember 1999 (34495/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Baydaroglu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. nóvember 1999 (35845/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bicen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 23. nóvember 1999 (36079/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Izkaya og Bakacak gegn Tyrklandi dags. 23. nóvember 1999 (36204/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Vilhunen gegn Finnlandi dags. 25. nóvember 1999 (30509/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Hopia gegn Finnlandi dags. 25. nóvember 1999 (30632/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Canepa gegn Ítalíu dags. 25. nóvember 1999 (43572/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Syrkin gegn Rússlandi dags. 25. nóvember 1999 (44125/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ocic gegn Króatíu dags. 25. nóvember 1999 (46306/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Nilsen og Johnsen gegn Noregi dags. 25. nóvember 1999 (23118/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Hashman og Harrup gegn Bretlandi dags. 25. nóvember 1999 (25594/94)[HTML]

Ákvörðun MDE F.L. gegn Ítalíu dags. 25. nóvember 1999 (25639/94)[HTML]

Ákvörðun MDE N.F. gegn Ítalíu dags. 25. nóvember 1999 (37119/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Marincola og Sestito gegn Ítalíu dags. 25. nóvember 1999 (42662/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Trapani gegn Ítalíu dags. 25. nóvember 1999 (45106/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Armas Murga, Gonzalez Cuence og Gonzalez Armas gegn l'Spáni dags. 25. nóvember 1999 (46884/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Yonghong gegn le Portúgal dags. 25. nóvember 1999 (50887/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Malama gegn Grikklandi dags. 25. nóvember 1999 (43622/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tews gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1999 (25903/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Tews gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1999 (28868/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Trojanowski og Rogosz gegn Póllandi dags. 30. nóvember 1999 (32731/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Karakasis gegn Grikklandi dags. 30. nóvember 1999 (38194/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Mcparland gegn Bretlandi dags. 30. nóvember 1999 (47898/99)[HTML]

Dómur MDE Ernst og Anna Lughofer gegn Austurríki dags. 30. nóvember 1999 (22811/93)[HTML]

Dómur MDE Baghli gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1999 (34374/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ikanga gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1999 (32675/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Brochu gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1999 (41333/98)[HTML]

Ákvörðun MDE De Morlan og La Societe Unic Services gegn Frakklandi dags. 30. nóvember 1999 (42724/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Biba gegn Grikklandi dags. 30. nóvember 1999 (33170/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Zielonko gegn Póllandi dags. 30. nóvember 1999 (33578/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Anagnostopoulos o.fl. gegn Grikklandi dags. 30. nóvember 1999 (39374/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Hadžiu gegn Tékklandi dags. 30. nóvember 1999 (52110/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Szylak gegn Póllandi dags. 2. desember 1999 (26277/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Pedersen gegn Danmörku dags. 2. desember 1999 (28064/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Gronus gegn Póllandi dags. 2. desember 1999 (29695/96)[HTML]

Ákvörðun MDE N.L. gegn Ítalíu dags. 2. desember 1999 (31656/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sorrentino og Saudelli gegn Ítalíu dags. 2. desember 1999 (34738/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Gronus gegn Póllandi dags. 2. desember 1999 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Matouskova gegn Slóvakíu dags. 2. desember 1999 (39752/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tome Mota gegn le Portúgal dags. 2. desember 1999 (32082/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Martins og Garcia Alves gegn le Portúgal dags. 2. desember 1999 (37528/97)[HTML]

Ákvörðun MDE L. S.P.A. gegn Ítalíu dags. 2. desember 1999 (39487/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Christodoulidou gegn Tyrklandi dags. 7. desember 1999 (16085/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Scisloski gegn Póllandi dags. 7. desember 1999 (32725/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Halil gegn Kýpur dags. 7. desember 1999 (33981/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kadusic gegn Austurríki dags. 7. desember 1999 (35400/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kerr gegn Bretlandi dags. 7. desember 1999 (40451/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kerr gegn Bretlandi dags. 7. desember 1999 (44071/98)[HTML]

Dómur MDE Bouilly gegn Frakklandi dags. 7. desember 1999 (38952/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Pewinski gegn Frakklandi dags. 7. desember 1999 (34604/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Aksoy gegn Tyrklandi dags. 7. desember 1999 (28635/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Seyhan gegn Tyrklandi dags. 7. desember 1999 (33384/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Özkur og Göksungur gegn Tyrklandi dags. 7. desember 1999 (37088/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Freedom og Democracy Party (Özdep) gegn Tyrklandi dags. 8. desember 1999 (23885/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Pellegrin gegn Frakklandi dags. 8. desember 1999 (28541/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Ploski gegn Póllandi dags. 9. desember 1999 (26761/95)[HTML]

Ákvörðun MDE A.C. gegn Ítalíu dags. 9. desember 1999 (30273/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Nobili Massuero gegn Ítalíu dags. 9. desember 1999 (30531/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Carola gegn Ítalíu dags. 9. desember 1999 (31014/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Toncelli og Vernaccini gegn Ítalíu dags. 9. desember 1999 (31455/96)[HTML]

Ákvörðun MDE M.N. gegn Ítalíu dags. 9. desember 1999 (31741/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Klein gegn Þýskalandi dags. 9. desember 1999 (33379/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Szyskiewicz gegn Póllandi dags. 9. desember 1999 (33576/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdem gegn Þýskalandi dags. 9. desember 1999 (38321/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Omerovic gegn Króatíu dags. 9. desember 1999 (46953/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Barla gegn Slóvakíu dags. 9. desember 1999 (47802/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Borislavova Charaptch E gegn Lúxemborg dags. 9. desember 1999 (51257/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sotiris og Nikos Koutras Attee gegn Grikklandi dags. 9. desember 1999 (39442/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Queipo Blanco gegn l'Spáni dags. 9. desember 1999 (42161/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Caetano Mora o.fl. gegn le Portúgal dags. 9. desember 1999 (42816/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Costa gegn le Portúgal dags. 9. desember 1999 (44135/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Dev Maden Sen gegn Tyrklandi dags. 9. desember 1999 (32980/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Papachelas gegn Grikklandi dags. 9. desember 1999 (39911/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ntovas gegn Grikklandi dags. 9. desember 1999 (46384/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Borislavova Charaptchieva og Kirova Gueorguieva gegn Lúxemborg dags. 9. desember 1999 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Kismir gegn Tyrklandi dags. 14. desember 1999 (27306/95)[HTML]

Ákvörðun MDE C.H. gegn Austurríki dags. 14. desember 1999 (27629/95)[HTML]

Ákvörðun MDE O. gegn Noregi dags. 14. desember 1999 (29327/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Kantner gegn Austurríki dags. 14. desember 1999 (29990/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Moe o.fl. gegn Noregi dags. 14. desember 1999 (30966/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yaman gegn Tyrklandi dags. 14. desember 1999 (32446/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Wedenig gegn Austurríki dags. 14. desember 1999 (33448/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Maciejewski gegn Póllandi dags. 14. desember 1999 (42072/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Dougan gegn Bretlandi dags. 14. desember 1999 (44738/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Freeman gegn Bretlandi dags. 14. desember 1999 (45657/99)[HTML]

Dómur MDE De Blasiis gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (33969/96)[HTML]

Dómur MDE Khalfaoui gegn Frakklandi dags. 14. desember 1999 (34791/97)[HTML]

Dómur MDE Penna gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (35168/97)[HTML]

Dómur MDE Ferreira De Sousa og Costa Araujo gegn Portúgal dags. 14. desember 1999 (36257/97)[HTML]

Dómur MDE A.M. gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (37019/97)[HTML]

Dómur MDE Antonakopoulos, Vortsela og Antonakopoulou gegn Grikklandi dags. 14. desember 1999 (37098/97)[HTML]

Dómur MDE Marchetti gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 14. desember 1999 (37702/97)[HTML]

Dómur MDE Serif gegn Grikklandi dags. 14. desember 1999 (38178/97)[HTML]

Dómur MDE Ediltes S.N.C. gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (40953/98)[HTML]

Dómur MDE Cittadini og Ruffini gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (40955/98)[HTML]

Dómur MDE I. gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (40957/98)[HTML]

Dómur MDE Cantacessi gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (40959/98)[HTML]

Dómur MDE Cassetta gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (40961/98)[HTML]

Dómur MDE Castelli gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (40962/98)[HTML]

Dómur MDE Aiello gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (40963/98)[HTML]

Dómur MDE R. gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (40964/98)[HTML]

Dómur MDE P. gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (40966/98)[HTML]

Dómur MDE Privitera gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (40967/98)[HTML]

Dómur MDE Muso gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 14. desember 1999 (40969/98)[HTML]

Dómur MDE Di Rosa gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (40970/98)[HTML]

Dómur MDE F. gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (40971/98)[HTML]

Dómur MDE Masi gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (40972/98)[HTML]

Dómur MDE Iadanza gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (40973/98)[HTML]

Dómur MDE Ercolino og Ambrosino gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (40976/98)[HTML]

Dómur MDE Mastroeni gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (41041/98)[HTML]

Dómur MDE G.B.Z., L.Z. og S.Z. gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (41603/98)[HTML]

Dómur MDE Iacopelli gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (41832/98)[HTML]

Dómur MDE M.Ru. gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (41892/98)[HTML]

Dómur MDE Lombardo gegn Ítalíu dags. 14. desember 1999 (42353/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mulot gegn Frakklandi dags. 14. desember 1999 (37211/97)[HTML]

Ákvörðun MDE A.C. gegn Frakklandi dags. 14. desember 1999 (37547/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Viel gegn Frakklandi dags. 14. desember 1999 (41781/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gluchowski og Atures gegn Frakklandi dags. 14. desember 1999 (44789/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kücük gegn Tyrklandi dags. 14. desember 1999 (26398/95)[HTML]

Ákvörðun MDE A.S. gegn Tyrklandi dags. 14. desember 1999 (27694/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Alpay gegn Tyrklandi dags. 14. desember 1999 (30947/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Özel, Önel og Özel gegn Tyrklandi dags. 14. desember 1999 (31963/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Özdiler o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. desember 1999 (33322/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M.T. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. desember 1999 (34502/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Karabiyik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. desember 1999 (35050/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ertugrul gegn Tyrklandi dags. 14. desember 1999 (35849/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bekmezci o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. desember 1999 (37087/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Hattatoglu gegn Tyrklandi dags. 14. desember 1999 (37094/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Uslu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. desember 1999 (42763/98 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE V. gegn Bretlandi dags. 16. desember 1999 (24888/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Lie og Berntsen gegn Noregi dags. 16. desember 1999 (25130/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Rompa gegn Póllandi dags. 16. desember 1999 (29679/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Doruchowski gegn Póllandi dags. 16. desember 1999 (29696/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Vahtera gegn Finnlandi dags. 16. desember 1999 (29728/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kemerov gegn Búlgaríu dags. 16. desember 1999 (44041/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Al-Nashif o.fl. gegn Búlgaríu dags. 16. desember 1999 (50963/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE T. gegn Bretlandi dags. 16. desember 1999 (24724/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Antonetto gegn Ítalíu dags. 16. desember 1999 (15918/89)[HTML]

Ákvörðun MDE Medenica gegn Sviss dags. 16. desember 1999 (20491/92)[HTML]

Ákvörðun MDE M.A. og Quatre-Vingt Autres gegn Ítalíu dags. 16. desember 1999 (44814/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Spada gegn Ítalíu dags. 16. desember 1999 (47028/99)[HTML]

Dómur MDE G. S. gegn Austurríki dags. 21. desember 1999 (26297/95)[HTML]

Dómur MDE W. R. gegn Austurríki dags. 21. desember 1999 (26602/95)[HTML]

Dómur MDE Salgueiro Da Silva Mouta gegn Portúgal dags. 21. desember 1999 (33290/96)[HTML]

Dómur MDE Demirtepe gegn Frakklandi dags. 21. desember 1999 (34821/97)[HTML]

Dómur MDE Freitas Lopes gegn Portúgal dags. 21. desember 1999 (36325/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Beyeler gegn Ítalíu dags. 5. janúar 2000 (33202/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Stadler gegn Austurríki dags. 6. janúar 2000 (27633/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Varley gegn Bretlandi dags. 6. janúar 2000 (32400/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Fischer gegn Austurríki dags. 6. janúar 2000 (33382/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sonnleitner gegn Austurríki dags. 6. janúar 2000 (34813/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Visockas gegn Litháen dags. 6. janúar 2000 (49107/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Khadjawi gegn Tyrklandi dags. 6. janúar 2000 (52239/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Annoni Di Gussola gegn Frakklandi dags. 6. janúar 2000 (31819/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Desbordes og Omer gegn Frakklandi dags. 6. janúar 2000 (33293/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Cherakrak gegn Frakklandi dags. 6. janúar 2000 (34075/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Gnahore gegn Frakklandi dags. 6. janúar 2000 (40031/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Torrents Bauza, Borrallo Rubio, Baltierrez Altier og Prats Sanroma gegn l'Spáni dags. 6. janúar 2000 (42916/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Nolla gegn Ítalíu dags. 6. janúar 2000 (46522/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sahiner gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (29279/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Ari gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (29281/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (29286/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (30451/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sasmaz, Doman, Yildirim, Sitilay, Yildirim og Caytas gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (30681/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Eginlioglu gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (31312/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Tamkoc gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (31881/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yalgin gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (31892/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Günes gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (31893/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sahin gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (31961/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kizilöz gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (32962/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Dogan gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (33363/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yakis gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (33368/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yalgin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (33370/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Babinsky gegn Slóvakíu dags. 11. janúar 2000 (35833/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Wicks gegn Bretlandi dags. 11. janúar 2000 (39479/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Hadjithomas, Hadjithoma, Hadjithoma-Hapeshi, Hadjithomas, Antoniou-Hadjithoma og Hadjithomas gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (39970/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kyrtatou & Kyrtatos gegn Grikklandi dags. 11. janúar 2000 (41666/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Polovka gegn Slóvakíu dags. 11. janúar 2000 (41783/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Daktaras gegn Litháen dags. 11. janúar 2000 (42095/98)[HTML]

Dómur MDE Quadrelli gegn Ítalíu dags. 11. janúar 2000 (28168/95)[HTML]

Dómur MDE Almeida Garrett, Mascarenhas Falcão o.fl. gegn Portúgal dags. 11. janúar 2000 (29813/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Seidel gegn Frakklandi dags. 11. janúar 2000 (31430/96)[HTML]

Dómur MDE News Verlags Gmbh & Co.Kg gegn Austurríki dags. 11. janúar 2000 (31457/96)[HTML]

Dómur MDE Martinelli gegn Ítalíu dags. 11. janúar 2000 (33827/96)[HTML]

Dómur MDE Moni gegn Ítalíu dags. 11. janúar 2000 (35784/97)[HTML]

Dómur MDE Rodrigues Carolino gegn Portúgal dags. 11. janúar 2000 (36666/97)[HTML]

Dómur MDE Palmigiano gegn Ítalíu dags. 11. janúar 2000 (37507/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bouchet gegn Frakklandi dags. 11. janúar 2000 (33591/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Le Meignen gegn Frakklandi dags. 11. janúar 2000 (41544/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Droulez gegn Frakklandi dags. 11. janúar 2000 (41860/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Aktas o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. janúar 2000 (19264/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Caraher gegn Bretlandi dags. 11. janúar 2000 (24520/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Leppänen og Aittamäki gegn Finnlandi dags. 13. janúar 2000 (30271/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Magyar gegn Ungverjalandi dags. 13. janúar 2000 (32396/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Weitz gegn Þýskalandi dags. 13. janúar 2000 (36296/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Apis A.S. gegn Slóvakíu dags. 13. janúar 2000 (39754/98)[HTML]

Ákvörðun MDE D.K. gegn Slóvakíu dags. 13. janúar 2000 (41262/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Georgiou gegn Grikklandi dags. 13. janúar 2000 (45138/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Eziobou og Ebigwei gegn Grikklandi dags. 13. janúar 2000 (53649/00)[HTML]

Ákvörðun MDE M.M. og P.P. gegn Ítalíu dags. 13. janúar 2000 (34910/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Jankov gegn Þýskalandi dags. 13. janúar 2000 (35112/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Maggiolini gegn Ítalíu dags. 13. janúar 2000 (35800/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Lopes Gomes Da Silva gegn le Portúgal dags. 13. janúar 2000 (37698/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Montez Champalimaud, Lda, gegn le Portúgal dags. 13. janúar 2000 (37722/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsingour gegn Grikklandi dags. 13. janúar 2000 (40437/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalin, Gezer og Ötebay gegn Tyrklandi dags. 18. janúar 2000 (24849/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Dizman gegn Tyrklandi dags. 18. janúar 2000 (27309/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Predota gegn Austurríki dags. 18. janúar 2000 (28962/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Nowicka gegn Póllandi dags. 18. janúar 2000 (30218/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Öcal gegn Tyrklandi dags. 18. janúar 2000 (30944/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Köse gegn Austurríki dags. 18. janúar 2000 (30964/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yavuz gegn Austurríki dags. 18. janúar 2000 (32800/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Amnesty International (United Kingdom) gegn Bretlandi dags. 18. janúar 2000 (38383/97)[HTML]

Ákvörðun MDE S.P. gegn Bretlandi dags. 18. janúar 2000 (43478/98)[HTML]

Ákvörðun MDE De Arriz Porras gegn Hollandi dags. 18. janúar 2000 (49226/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Lorse, Lorse-Quint, Lorse, Lorse, Lorse (Junior), Van Esch, Lorse, Lorse og Lorse gegn Hollandi dags. 18. janúar 2000 (52750/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Association Ekin gegn Frakklandi dags. 18. janúar 2000 (39288/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Garcia Jimenez gegn l'Spáni dags. 18. janúar 2000 (43552/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Burgorgue gegn Frakklandi dags. 18. janúar 2000 (43624/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaynar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 18. janúar 2000 (25167/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz, Bogakan, Avcikaya og Gönderici gegn Tyrklandi dags. 18. janúar 2000 (26309/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yananer gegn Tyrklandi dags. 18. janúar 2000 (40075/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pesti og Frodl gegn Austurríki dags. 18. janúar 2000 (27618/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fantozzi gegn Ítalíu dags. 20. janúar 2000 (30422/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Guido Toya'S Heirs gegn Ítalíu dags. 20. janúar 2000 (31483/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Santini gegn Ítalíu dags. 20. janúar 2000 (32007/96)[HTML]

Ákvörðun MDE R.E. gegn Ítalíu dags. 20. janúar 2000 (32658/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Carra' og Pagani gegn Ítalíu dags. 20. janúar 2000 (33416/96)[HTML]

Ákvörðun MDE H.L. gegn Finnlandi dags. 20. janúar 2000 (33600/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Hogefeld gegn Þýskalandi dags. 20. janúar 2000 (35402/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Malinowska gegn Póllandi dags. 20. janúar 2000 (35843/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Caselli gegn Ítalíu dags. 20. janúar 2000 (36679/97)[HTML]

Ákvörðun MDE M.S. gegn Þýskalandi dags. 20. janúar 2000 (44770/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Stajcar gegn Króatíu dags. 20. janúar 2000 (46279/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Havala gegn Slóvakíu dags. 20. janúar 2000 (47804/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Buhagiar gegn Möltu dags. 20. janúar 2000 (48509/99)[HTML]

Dómur MDE Yahiaoui gegn Frakklandi dags. 20. janúar 2000 (30962/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Aggiato gegn Ítalíu dags. 20. janúar 2000 (35207/97)[HTML]

Ákvörðun MDE R.M. gegn Ítalíu dags. 20. janúar 2000 (43740/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Varga gegn Slóvakíu dags. 25. janúar 2000 (31084/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Aannemersbedrijf Gebroeders Van Leeuwen B.V. gegn Hollandi dags. 25. janúar 2000 (32602/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Walker gegn Bretlandi dags. 25. janúar 2000 (34979/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ian Edgar (Liverpool) Limited gegn Bretlandi dags. 25. janúar 2000 (37683/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bensaid gegn Bretlandi dags. 25. janúar 2000 (44599/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Moosbrugger gegn Austurríki dags. 25. janúar 2000 (44861/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Murdock gegn Bretlandi dags. 25. janúar 2000 (44934/98)[HTML]

Dómur MDE Slimane-Kaïd gegn Frakklandi (nr. 1) dags. 25. janúar 2000 (29507/95)[HTML]

Dómur MDE Ignaccolo-Zenide gegn Rúmeníu dags. 25. janúar 2000 (31679/96)[HTML]

Dómur MDE Blaisot gegn Frakklandi dags. 25. janúar 2000 (33207/96)[HTML]

Dómur MDE Giulio Paderni gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (35994/97)[HTML]

Dómur MDE Agga gegn Grikklandi dags. 25. janúar 2000 (37439/97)[HTML]

Dómur MDE Miragall Escolano o.fl. gegn Spáni dags. 25. janúar 2000 (38366/97 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Petix gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40923/98)[HTML]

Dómur MDE L. S.R.L. gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40924/98)[HTML]

Dómur MDE D'Onofrio gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40925/98)[HTML]

Dómur MDE L.F. gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40926/98)[HTML]

Dómur MDE N.R. gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40927/98)[HTML]

Dómur MDE Battistelli gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40928/98)[HTML]

Dómur MDE Scarano gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40929/98)[HTML]

Dómur MDE Giorgio gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40930/98)[HTML]

Dómur MDE M.M. gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40931/98)[HTML]

Dómur MDE Morese gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40932/98)[HTML]

Dómur MDE Tarsia o.fl. gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40933/98)[HTML]

Dómur MDE S. gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40934/98)[HTML]

Dómur MDE Vinci gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40935/98)[HTML]

Dómur MDE Cecere gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40936/98)[HTML]

Dómur MDE Binelis og Nanni gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40937/98)[HTML]

Dómur MDE Manca gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40938/98)[HTML]

Dómur MDE M. gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40940/98)[HTML]

Dómur MDE Glebe Visconti gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40941/98)[HTML]

Dómur MDE Gianetti og De Lisi gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40942/98)[HTML]

Dómur MDE Salvatori og Gardin gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40943/98)[HTML]

Dómur MDE Adamo gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40944/98)[HTML]

Dómur MDE Siega og Seven Others gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40945/98)[HTML]

Dómur MDE Giuseppe Tripodi gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40946/98)[HTML]

Dómur MDE Abbate gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40947/98)[HTML]

Dómur MDE Ronzulli gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40948/98)[HTML]

Dómur MDE Nardone gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40949/98)[HTML]

Dómur MDE Liddo og Batteta gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40950/98)[HTML]

Dómur MDE Cappellaro gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2000 (40951/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Roman gegn Rúmeníu dags. 25. janúar 2000 (29960/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Thurin gegn Frakklandi dags. 25. janúar 2000 (32033/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Lucas gegn Frakklandi dags. 25. janúar 2000 (37257/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Deschamps gegn Frakklandi dags. 25. janúar 2000 (37925/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Dagorn gegn Frakklandi dags. 25. janúar 2000 (42175/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cherepkov gegn Rússlandi dags. 25. janúar 2000 (51501/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Rucinska gegn Póllandi dags. 27. janúar 2000 (33752/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Ziacik gegn Slóvakíu dags. 27. janúar 2000 (43377/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Donnelly gegn Bretlandi dags. 27. janúar 2000 (43694/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Glyfada Municipal Council gegn Grikklandi dags. 27. janúar 2000 (46259/99)[HTML]

Ákvörðun MDE F.F. gegn Ítalíu dags. 27. janúar 2000 (30133/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Catalano gegn Ítalíu dags. 27. janúar 2000 (34706/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Spinello gegn Ítalíu dags. 27. janúar 2000 (40231/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaysin o.fl. gegn l'Úkraínu dags. 27. janúar 2000 (46144/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsipas gegn Grikklandi dags. 27. janúar 2000 (46375/99)[HTML]

Dómur MDE Mcginley og Egan gegn Bretlandi dags. 28. janúar 2000 (21825/93 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2000 (28293/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Schimanek gegn Austurríki dags. 1. febrúar 2000 (32307/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Gavriel gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2000 (41355/98)[HTML]

Dómur MDE Thery gegn Frakklandi dags. 1. febrúar 2000 (33989/96)[HTML]

Dómur MDE Mazurek gegn Frakklandi dags. 1. febrúar 2000 (34406/97)[HTML]

Dómur MDE Bacquet gegn Frakklandi dags. 1. febrúar 2000 (36667/97)[HTML]

Dómur MDE Erdokovy gegn Ítalíu dags. 1. febrúar 2000 (40982/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Garcia gegn Frakklandi dags. 1. febrúar 2000 (41001/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Thomasson og Divier gegn Frakklandi dags. 1. febrúar 2000 (44003/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tuominen gegn l'Spáni dags. 1. febrúar 2000 (45255/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Vincenti gegn Ítalíu dags. 1. febrúar 2000 (48469/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kilic gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2000 (35044/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Karakus, Karakus og Kaya gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2000 (39223/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Yalim gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2000 (40533/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Celepkulu gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2000 (41975/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Imret gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2000 (42572/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Avci gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2000 (42583/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sari og Colak gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2000 (42596/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Avcioglu gegn Tyrklandi dags. 1. febrúar 2000 (45350/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Binbay gegn Tyrklandi dags. 3. febrúar 2000 (24922/94)[HTML]

Ákvörðun MDE G.B. gegn Sviss dags. 3. febrúar 2000 (27426/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Aslan gegn Möltu dags. 3. febrúar 2000 (29493/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Ambruosi gegn Ítalíu dags. 3. febrúar 2000 (31227/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Gontjarow gegn Finnlandi dags. 3. febrúar 2000 (32558/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Wasilewski gegn Póllandi dags. 3. febrúar 2000 (32734/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Angeli gegn Ítalíu dags. 3. febrúar 2000 (33965/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Gierling gegn Ítalíu dags. 3. febrúar 2000 (35808/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Castanheira Barros gegn le Portúgal dags. 3. febrúar 2000 (36945/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Fernandes Cascao gegn le Portúgal dags. 3. febrúar 2000 (37845/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Matrot S.A. & Autres gegn Frakklandi dags. 3. febrúar 2000 (43798/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Villacampa Latre og Villacampa Villacampa og Villacampa Latre og Latre Murillo gegn l'Spáni dags. 3. febrúar 2000 (44592/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Enzi gegn Austurríki dags. 8. febrúar 2000 (29268/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Fontanesi gegn Austurríki dags. 8. febrúar 2000 (30192/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Telfner gegn Austurríki dags. 8. febrúar 2000 (33501/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Freunberger gegn Austurríki dags. 8. febrúar 2000 (34186/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Scott gegn Bretlandi dags. 8. febrúar 2000 (34745/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Hapeshis og Hapeshi-Michaelidou gegn Tyrklandi dags. 8. febrúar 2000 (35214/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Pucher o.fl. gegn Austurríki dags. 8. febrúar 2000 (35435/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Siegl gegn Austurríki dags. 8. febrúar 2000 (36075/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Eliazer gegn Hollandi dags. 8. febrúar 2000 (38055/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Dougoz gegn Grikklandi dags. 8. febrúar 2000 (40907/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Yasar gegn Tyrklandi dags. 8. febrúar 2000 (44754/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Hilal gegn Bretlandi dags. 8. febrúar 2000 (45276/99)[HTML]

Dómur MDE Josef Prinz gegn Austurríki dags. 8. febrúar 2000 (23867/94)[HTML]

Dómur MDE Voisine gegn Frakklandi dags. 8. febrúar 2000 (27362/95)[HTML]

Dómur MDE Majarič gegn Slóveníu dags. 8. febrúar 2000 (28400/95)[HTML]

Dómur MDE Mcgonnell gegn Bretlandi dags. 8. febrúar 2000 (28488/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Caballero gegn Bretlandi dags. 8. febrúar 2000 (32819/96)[HTML]

Dómur MDE Stefanelli gegn San Marínó dags. 8. febrúar 2000 (35396/97)[HTML]

Dómur MDE Capoccia gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41802/98)[HTML]

Dómur MDE Pupillo gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41803/98)[HTML]

Dómur MDE A.B. gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41809/98)[HTML]

Dómur MDE Mosca gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41810/98)[HTML]

Dómur MDE Zeoli og 34 Others gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41814/98)[HTML]

Dómur MDE Monti gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41815/98)[HTML]

Dómur MDE Paradiso gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41816/98)[HTML]

Dómur MDE Caliri gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41817/98)[HTML]

Dómur MDE Quinci gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41819/98)[HTML]

Dómur MDE Delicata gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41821/98)[HTML]

Dómur MDE Angelo Scuderi gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41822/98)[HTML]

Dómur MDE Parisse gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41825/98)[HTML]

Dómur MDE Ghezzi gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41826/98)[HTML]

Dómur MDE Berrettari gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41827/98)[HTML]

Dómur MDE Campomizzi gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41829/98)[HTML]

Dómur MDE Raglione gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41830/98)[HTML]

Dómur MDE Pio gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41831/98)[HTML]

Dómur MDE Chierici gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41835/98)[HTML]

Dómur MDE Trotta gegn Ítalíu dags. 8. febrúar 2000 (41837/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.G. gegn Frakklandi dags. 8. febrúar 2000 (35827/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Fontaine og Bertin gegn Frakklandi dags. 8. febrúar 2000 (38410/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Aguado Del Moral gegn l'Spáni dags. 8. febrúar 2000 (43686/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Moyer gegn Frakklandi dags. 8. febrúar 2000 (45573/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Charalambos gegn Frakklandi dags. 8. febrúar 2000 (49210/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Bassan gegn Frakklandi dags. 8. febrúar 2000 (49289/99)[HTML]

Ákvörðun MDE B.T. o.fl. og Z.A. og E.Y. gegn Tyrklandi dags. 8. febrúar 2000 (26093/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yasar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 8. febrúar 2000 (27697/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun yfirdeildar MDE Mcelhinney gegn Írlandi og Bretlandi dags. 9. febrúar 2000 (31253/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sobczyk gegn Póllandi dags. 10. febrúar 2000 (25693/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Poninski gegn Póllandi dags. 10. febrúar 2000 (28046/95)[HTML]

Ákvörðun MDE M.P. og I.F. gegn Ítalíu dags. 10. febrúar 2000 (36251/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Parente gegn Ítalíu dags. 10. febrúar 2000 (40917/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Stawicki gegn Póllandi dags. 10. febrúar 2000 (47711/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Caruso gegn Sviss dags. 10. febrúar 2000 (54448/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Perote Pellon gegn l'Spáni dags. 10. febrúar 2000 (45238/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Zarmakoupis og Sakellaroupoulos gegn Grikklandi dags. 10. febrúar 2000 (44741/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lagerblom gegn Svíþjóð dags. 15. febrúar 2000 (26891/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Muonio Saami Village gegn Svíþjóð dags. 15. febrúar 2000 (28222/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Ecer og Zeyrek gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2000 (29295/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Svinarenkov gegn Eistlandi dags. 15. febrúar 2000 (42551/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Hellborg gegn Svíþjóð dags. 15. febrúar 2000 (45275/99)[HTML]

Ákvörðun MDE S.C.C. gegn Svíþjóð dags. 15. febrúar 2000 (46553/99)[HTML]

Dómur MDE Kurt Nielsen gegn Danmörku dags. 15. febrúar 2000 (33488/96)[HTML]

Dómur MDE Deschamps gegn Ítalíu dags. 15. febrúar 2000 (38469/97)[HTML]

Dómur MDE Savona gegn Ítalíu dags. 15. febrúar 2000 (38479/97)[HTML]

Dómur MDE Roselli gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 15. febrúar 2000 (38480/97)[HTML]

Dómur MDE Rando gegn Ítalíu dags. 15. febrúar 2000 (38498/97)[HTML]

Dómur MDE García Manibardo gegn Spáni dags. 15. febrúar 2000 (38695/97)[HTML]

Dómur MDE I.R. gegn Ítalíu dags. 15. febrúar 2000 (39116/98)[HTML]

Dómur MDE Guagenti gegn Ítalíu dags. 15. febrúar 2000 (39124/98)[HTML]

Dómur MDE Roselli gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 15. febrúar 2000 (39131/98)[HTML]

Dómur MDE Italiano gegn Ítalíu dags. 15. febrúar 2000 (39894/98)[HTML]

Dómur MDE Padalino gegn Ítalíu dags. 15. febrúar 2000 (40570/98)[HTML]

Dómur MDE Vicari gegn Ítalíu dags. 15. febrúar 2000 (40599/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Akca o.fl. gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2000 (19640/92 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zana gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2000 (26982/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Jasper gegn Bretlandi dags. 16. febrúar 2000 (27052/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Amann gegn Sviss dags. 16. febrúar 2000 (27798/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Rowe og Davis gegn Bretlandi dags. 16. febrúar 2000 (28901/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Fitt gegn Bretlandi dags. 16. febrúar 2000 (29777/96)[HTML]

Dómur MDE Gast og Popp gegn Þýskalandi dags. 25. febrúar 2000 (29357/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Fidan gegn Tyrklandi dags. 29. febrúar 2000 (24209/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Ayhan og Ayhan gegn Tyrklandi dags. 29. febrúar 2000 (41964/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kamantauskas gegn Litháen dags. 29. febrúar 2000 (45012/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Itc (Isle Of Man), P.S.W.H. og A.G.S. gegn Bretlandi dags. 29. febrúar 2000 (45619/99)[HTML]

Dómur MDE Aggiato gegn Ítalíu dags. 29. febrúar 2000 (36822/97)[HTML]

Dómur MDE Fernandes Magro gegn Portúgal dags. 29. febrúar 2000 (36997/97)[HTML]

Dómur MDE Raišelis gegn Litháen dags. 29. febrúar 2000 (37195/97)[HTML]

Dómur MDE Fuentes Bobo gegn Spáni dags. 29. febrúar 2000 (39293/98)[HTML]

Dómur MDE Galloni gegn Ítalíu dags. 29. febrúar 2000 (39453/98)[HTML]

Dómur MDE Dionyssios Petrotos gegn Grikklandi dags. 29. febrúar 2000 (43597/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Krombach gegn Frakklandi dags. 29. febrúar 2000 (29731/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Galata, Lambusta, Caruso og Cocuccio gegn Ítalíu dags. 29. febrúar 2000 (35956/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kress gegn Frakklandi dags. 29. febrúar 2000 (39594/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Segers gegn Frakklandi dags. 29. febrúar 2000 (44742/98)[HTML]

Ákvörðun MDE L'Association Des Amis De Saint-Raphaël og De Frejus o.fl. Requerants gegn Frakklandi dags. 29. febrúar 2000 (45053/98)[HTML]

Ákvörðun yfirdeildar MDE Al-Adsani gegn Bretlandi dags. 1. mars 2000 (35763/97)[HTML]

Ákvörðun yfirdeildar MDE Fogarty gegn Bretlandi dags. 1. mars 2000 (37112/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Farkas gegn Ungverjalandi dags. 2. mars 2000 (31561/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Garrido Guerrero gegn l'Spáni dags. 2. mars 2000 (43715/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Beljanski gegn Frakklandi dags. 2. mars 2000 (44070/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Schwengel gegn Þýskalandi dags. 2. mars 2000 (52442/99)[HTML]

Dómur MDE Krčmář o.fl. gegn Tékklandi dags. 3. mars 2000 (35376/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Krone-Verlag Gmbh og Druckerei Und Zeitungshaus J. Wimmer Gesellschaft Mbh gegn Austurríki dags. 7. mars 2000 (31564/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Oldham gegn Bretlandi dags. 7. mars 2000 (36273/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Downie gegn Bretlandi dags. 7. mars 2000 (40161/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Somjee gegn Bretlandi dags. 7. mars 2000 (42116/98)[HTML]

Ákvörðun MDE T.I. gegn Bretlandi dags. 7. mars 2000 (43844/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Loffelman gegn Bretlandi dags. 7. mars 2000 (44585/98)[HTML]

Ákvörðun MDE K.S. gegn Bretlandi dags. 7. mars 2000 (45035/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Craig gegn Bretlandi dags. 7. mars 2000 (45396/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Cairney gegn Bretlandi dags. 7. mars 2000 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Cairney gegn Bretlandi dags. 7. mars 2000 (45773/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Arkwell gegn Bretlandi dags. 7. mars 2000 (47289/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaberseli gegn Frakklandi dags. 7. mars 2000 (42384/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Seguin gegn Frakklandi dags. 7. mars 2000 (42400/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Martinez-Caro De La Concha Castaneda o.fl. gegn l'Spáni dags. 7. mars 2000 (42646/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Polak og Polakova gegn le Tékklandi dags. 7. mars 2000 (36974/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Graeme gegn Bretlandi dags. 9. mars 2000 (41519/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Societes A. og B., Societe C., Societe S. og Societe gegn contre Lúxemborg dags. 9. mars 2000 (38411/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kallitsis gegn Grikklandi dags. 9. mars 2000 (46351/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Logothetis gegn Grikklandi dags. 9. mars 2000 (46352/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Blom gegn Svíþjóð dags. 14. mars 2000 (28338/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Berg gegn Svíþjóð dags. 14. mars 2000 (31047/96)[HTML]

Ákvörðun MDE O'Hara gegn Bretlandi dags. 14. mars 2000 (37555/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Veeber gegn Eistlandi dags. 14. mars 2000 (37571/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Jager gegn Hollandi dags. 14. mars 2000 (39195/98)[HTML]

Ákvörðun MDE G.K. gegn Austurríki dags. 14. mars 2000 (39564/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ipek gegn Tyrklandi dags. 14. mars 2000 (39706/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Valasinas gegn Litháen dags. 14. mars 2000 (44558/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Puzinas gegn Litháen dags. 14. mars 2000 (44800/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ebbinge gegn Hollandi dags. 14. mars 2000 (47240/99)[HTML]

Dómur MDE Gładkowski gegn Póllandi dags. 14. mars 2000 (29697/96)[HTML]

Dómur MDE Stephen Jordan gegn Bretlandi dags. 14. mars 2000 (30280/96)[HTML]

Dómur MDE Caliendo gegn Ítalíu dags. 14. mars 2000 (34437/97)[HTML]

Dómur MDE Cloez gegn Frakklandi dags. 14. mars 2000 (41861/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Baumann gegn Frakklandi dags. 14. mars 2000 (33592/96)[HTML]

Ákvörðun MDE A.M. gegn Frakklandi dags. 14. mars 2000 (36777/97)[HTML]

Ákvörðun MDE De Diego Nafria gegn l'Spáni dags. 14. mars 2000 (46833/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Döleneken o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. mars 2000 (31132/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Peltonen gegn Finnlandi dags. 16. mars 2000 (27323/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Valle gegn Finnlandi dags. 16. mars 2000 (28808/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Hansen gegn Danmörku dags. 16. mars 2000 (28971/95)[HTML]

Ákvörðun MDE K.P. gegn Finnlandi dags. 16. mars 2000 (31764/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Szeloch gegn Póllandi dags. 16. mars 2000 (33079/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Walden gegn Liechtenstein dags. 16. mars 2000 (33916/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kilic gegn Tyrklandi dags. 16. mars 2000 (40498/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Soric gegn Króatíu dags. 16. mars 2000 (43447/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rajak gegn Króatíu dags. 16. mars 2000 (49706/99)[HTML]

Dómur MDE Özgür Gündem gegn Tyrklandi dags. 16. mars 2000 (23144/93)[HTML]

Ákvörðun MDE Blanco Pato gegn le Portúgal dags. 16. mars 2000 (45931/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaymaz gegn Tyrklandi dags. 16. mars 2000 (37053/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kasimos gegn Grikklandi dags. 16. mars 2000 (47065/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Özturk o.fl. gegn Noregi dags. 21. mars 2000 (32797/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Hirst gegn Bretlandi dags. 21. mars 2000 (40787/98)[HTML]

Dómur MDE Andreas Wabl gegn Austurríki dags. 21. mars 2000 (24773/94)[HTML]

Dómur MDE M.C. o.fl. gegn Bretlandi dags. 21. mars 2000 (25283/94 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Dulaurans gegn Frakklandi dags. 21. mars 2000 (34553/97)[HTML]

Dómur MDE Castell gegn Frakklandi dags. 21. mars 2000 (38783/97)[HTML]

Dómur MDE Papadopoulos gegn Kýpur dags. 21. mars 2000 (39972/98)[HTML]

Dómur MDE Gergouil gegn Frakklandi dags. 21. mars 2000 (40111/98)[HTML]

Dómur MDE Guichon gegn Frakklandi dags. 21. mars 2000 (40491/98)[HTML]

Dómur MDE Fragola gegn Ítalíu dags. 21. mars 2000 (40939/98)[HTML]

Dómur MDE Boudier gegn Frakklandi dags. 21. mars 2000 (41857/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rosan gegn Belgíu dags. 21. mars 2000 (41175/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Le Sain, Fromentin og La S.A.R.L. Aban gegn Frakklandi dags. 21. mars 2000 (42499/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Demirel og Köylüoglu gegn Tyrklandi dags. 21. mars 2000 (36113/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ilowiecki gegn Póllandi dags. 23. mars 2000 (27504/95)[HTML]

Ákvörðun MDE J.S. o.fl. gegn Póllandi dags. 23. mars 2000 (33945/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Zohiou gegn Grikklandi dags. 23. mars 2000 (40428/98)[HTML]

Dómur MDE Velho Da Costa De Abreu Rocha og Tito De Morais gegn Portúgal dags. 23. mars 2000 (33475/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Rodrigues Coelho Osorio gegn Portúgal dags. 23. mars 2000 (36674/97)[HTML]

Dómur MDE Conde gegn Portúgal dags. 23. mars 2000 (37010/97)[HTML]

Ákvörðun MDE I.O. gegn Sviss dags. 23. mars 2000 (21529/93)[HTML]

Ákvörðun MDE Urso gegn Ítalíu dags. 23. mars 2000 (30523/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Perhirin o.fl. gegn Frakklandi dags. 23. mars 2000 (44081/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Dinares Penalver gegn l'Spáni dags. 23. mars 2000 (44301/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Conde Conde gegn l'Spáni dags. 23. mars 2000 (45249/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kohn gegn Þýskalandi dags. 23. mars 2000 (47021/99)[HTML]

Dómur MDE Mahmut Kaya gegn Tyrklandi dags. 28. mars 2000 (22535/93)[HTML]

Ákvörðun MDE Ioannou gegn Tyrklandi dags. 28. mars 2000 (18364/91)[HTML]

Ákvörðun MDE Macir gegn Tyrklandi dags. 28. mars 2000 (28516/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Rutten gegn Hollandi dags. 28. mars 2000 (32605/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Cacan gegn Tyrklandi dags. 28. mars 2000 (33646/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Bullivant gegn Bretlandi dags. 28. mars 2000 (45738/99)[HTML]

Dómur MDE Kili Ç gegn Tyrklandi dags. 28. mars 2000 (22492/93)[HTML]

Dómur MDE Kiefer gegn Sviss dags. 28. mars 2000 (27353/95)[HTML]

Dómur MDE Henry Krog Pedersen gegn Danmörku dags. 28. mars 2000 (28064/95)[HTML]

Dómur MDE Baranowski gegn Póllandi dags. 28. mars 2000 (28358/95)[HTML]

Dómur MDE Curley gegn Bretlandi dags. 28. mars 2000 (32340/96)[HTML]

Dómur MDE Gerber gegn Frakklandi dags. 28. mars 2000 (33237/96)[HTML]

Dómur MDE Aldo og Jean-Baptiste Zanatta gegn Frakklandi dags. 28. mars 2000 (38042/97)[HTML]

Dómur MDE Protopapa og Marangou gegn Grikklandi dags. 28. mars 2000 (38971/97)[HTML]

Dómur MDE Jacquie og Ledun gegn Frakklandi dags. 28. mars 2000 (40493/98)[HTML]

Dómur MDE Marrazzo gegn Ítalíu dags. 28. mars 2000 (41203/98)[HTML]

Dómur MDE Pitsillos gegn Kýpur dags. 28. mars 2000 (41854/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Richet gegn Frakklandi dags. 28. mars 2000 (34947/97)[HTML]

Ákvörðun MDE A.A., H.A., M.A. og R.A. gegn Tyrklandi dags. 28. mars 2000 (30015/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Wloch gegn Póllandi dags. 30. mars 2000 (27785/95)[HTML]

Ákvörðun MDE N.Ö. gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2000 (33234/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yalman o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2000 (36110/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Akan gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2000 (39444/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Alinak gegn Tyrklandi dags. 30. mars 2000 (40287/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Doran gegn Írlandi dags. 30. mars 2000 (50389/99)[HTML]

Dómur MDE Procaccini gegn Ítalíu dags. 30. mars 2000 (31631/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kind gegn Þýskalandi dags. 30. mars 2000 (44324/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Magalhaes Pereira gegn le Portúgal dags. 30. mars 2000 (44872/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tnt International og Ruiz gegn Frakklandi dags. 1. apríl 2000 (45775/05)[HTML]

Ákvörðun MDE Hugh Jordan gegn Bretlandi dags. 4. apríl 2000 (24746/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Mckerr gegn Bretlandi dags. 4. apríl 2000 (28883/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Kelly o.fl. gegn Bretlandi dags. 4. apríl 2000 (30054/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Shanaghan gegn Bretlandi dags. 4. apríl 2000 (37715/97)[HTML]

Dómur MDE I. S. gegn Slóvakíu dags. 4. apríl 2000 (25006/94)[HTML]

Dómur MDE Witold Litwa gegn Póllandi dags. 4. apríl 2000 (26629/95)[HTML]

Dómur MDE Pfleger gegn Austurríki dags. 4. apríl 2000 (27648/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Papachelas gegn Grikklandi dags. 4. apríl 2000 (31423/96)[HTML]

Dómur MDE Paul Walsh gegn Bretlandi dags. 4. apríl 2000 (33744/96)[HTML]

Dómur MDE Dewicka gegn Póllandi dags. 4. apríl 2000 (38670/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Cankoçak gegn Tyrklandi dags. 4. apríl 2000 (25182/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Duran gegn Tyrklandi dags. 4. apríl 2000 (40997/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Yurtdas og Inci gegn Tyrklandi dags. 4. apríl 2000 (40999/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ülger gegn Tyrklandi dags. 4. apríl 2000 (41307/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cavus og Bulut gegn Tyrklandi dags. 4. apríl 2000 (41580/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tuncel, Topkan, Cimen og Yavuz gegn Tyrklandi dags. 4. apríl 2000 (42738/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Özel gegn Tyrklandi dags. 4. apríl 2000 (42739/98)[HTML]

Ákvörðun MDE N.K. gegn Tyrklandi dags. 4. apríl 2000 (43818/98)[HTML]

Dómur MDE Denmark gegn Tyrklandi dags. 5. apríl 2000 (34382/97)[HTML]

Dómur MDE Capodanno gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2000 (39881/98)[HTML]

Dómur MDE Sciarrotta og Guarino gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2000 (40623/98)[HTML]

Dómur MDE Paderni gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2000 (40952/98)[HTML]

Dómur MDE D'Alessandro gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2000 (40954/98)[HTML]

Dómur MDE Marchetti gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 5. apríl 2000 (40956/98)[HTML]

Dómur MDE A.V. og A.B. gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2000 (40958/98)[HTML]

Dómur MDE Dattilo gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2000 (40960/98)[HTML]

Dómur MDE Di Annunzio gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2000 (40965/98)[HTML]

Dómur MDE Bucci gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2000 (40975/98)[HTML]

Dómur MDE Mantini gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2000 (40978/98)[HTML]

Dómur MDE Conte gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2000 (40979/98)[HTML]

Dómur MDE L.G.S. S.P.A. gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2000 (40980/98)[HTML]

Dómur MDE Muso gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 5. apríl 2000 (40981/98)[HTML]

Dómur MDE Pascali og Conte gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2000 (41823/98)[HTML]

Dómur MDE C. gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2000 (41824/98)[HTML]

Dómur MDE D.M. gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2000 (41828/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Vgt Verein Gegen Tierfabriken gegn Sviss dags. 6. apríl 2000 (24699/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Zdebski, Zdebska og Zdebska gegn Póllandi dags. 6. apríl 2000 (27748/95)[HTML]

Ákvörðun MDE A.B. gegn Sviss dags. 6. apríl 2000 (28917/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Schrieder gegn Danmörku dags. 6. apríl 2000 (32085/96)[HTML]

Ákvörðun MDE I.S. gegn Búlgaríu dags. 6. apríl 2000 (32438/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Potocka, Potocki, Potocka-Radziwill, Potocka og D'Ornano gegn Póllandi dags. 6. apríl 2000 (33776/96)[HTML]

Ákvörðun MDE D.P. gegn Póllandi dags. 6. apríl 2000 (34221/96)[HTML]

Ákvörðun MDE O.N. gegn Búlgaríu dags. 6. apríl 2000 (35221/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Goc gegn Tyrklandi dags. 6. apríl 2000 (36590/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Altin gegn Tyrklandi dags. 6. apríl 2000 (39822/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Dempsey gegn Írlandi dags. 6. apríl 2000 (41382/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sehmi gegn Bretlandi dags. 6. apríl 2000 (43470/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Osmani o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 6. apríl 2000 (50841/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Labita gegn Ítalíu dags. 6. apríl 2000 (26772/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Athanassoglou o.fl. gegn Sviss dags. 6. apríl 2000 (27644/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Thlimmenos gegn Grikklandi dags. 6. apríl 2000 (34369/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Comingersoll S.A. gegn Portúgal dags. 6. apríl 2000 (35382/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ballestra og G.I.A. gegn Frakklandi dags. 6. apríl 2000 (28660/95)[HTML]

Ákvörðun MDE C.S. gegn Þýskalandi dags. 6. apríl 2000 (33681/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Ospina Vargas gegn Ítalíu dags. 6. apríl 2000 (40750/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mangascia' gegn Ítalíu dags. 6. apríl 2000 (41206/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Nuvoli gegn Ítalíu dags. 6. apríl 2000 (41424/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Maurano gegn Ítalíu dags. 6. apríl 2000 (43350/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Heinrich gegn Frakklandi dags. 6. apríl 2000 (44006/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Goretzki gegn Þýskalandi dags. 6. apríl 2000 (52447/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Fiqaj o.fl. gegn Frakklandi dags. 6. apríl 2000 (53491/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Reiffers gegn Lúxemborg dags. 6. apríl 2000 (41536/98)[HTML]

Dómur MDE Piccinini gegn Ítalíu dags. 11. apríl 2000 (28936/95)[HTML]

Dómur MDE Sevtap Veznedaroğlu gegn Tyrklandi dags. 11. apríl 2000 (32357/96)[HTML]

Dómur MDE Coscia gegn Ítalíu dags. 11. apríl 2000 (35616/97)[HTML]

Dómur MDE Sergi gegn Ítalíu dags. 11. apríl 2000 (37118/97)[HTML]

Dómur MDE Sanna gegn Ítalíu dags. 11. apríl 2000 (38135/97)[HTML]

Dómur MDE Rizzotto gegn Frakklandi dags. 25. apríl 2000 (31115/96)[HTML]

Dómur MDE Punzelt gegn Tékklandi dags. 25. apríl 2000 (31315/96)[HTML]

Dómur MDE Cornwell gegn Bretlandi dags. 25. apríl 2000 (36578/97)[HTML]

Dómur MDE Leary gegn Bretlandi dags. 25. apríl 2000 (38890/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Walter gegn Austurríki dags. 27. apríl 2000 (34994/97)[HTML]

Ákvörðun MDE V.P. gegn Austurríki dags. 27. apríl 2000 (37585/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Troost gegn Hollandi dags. 27. apríl 2000 (37649/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Varisli gegn Hollandi dags. 27. apríl 2000 (39355/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zaprianov gegn Búlgaríu dags. 27. apríl 2000 (41171/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bijleveld gegn Hollandi dags. 27. apríl 2000 (42973/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Shackell gegn Bretlandi dags. 27. apríl 2000 (45851/99)[HTML]

Dómur MDE L. gegn Finnlandi dags. 27. apríl 2000 (25651/94)[HTML]

Dómur MDE K. og T. gegn Finnlandi dags. 27. apríl 2000 (25702/94)[HTML]

Dómur MDE Kuopila gegn Finnlandi dags. 27. apríl 2000 (27752/95)[HTML]

Dómur MDE Pepe gegn Ítalíu dags. 27. apríl 2000 (30132/96)[HTML]

Dómur MDE Starace gegn Ítalíu dags. 27. apríl 2000 (34081/96)[HTML]

Dómur MDE Rotondi gegn Ítalíu dags. 27. apríl 2000 (38113/97)[HTML]

Dómur MDE Bertozzi gegn Ítalíu dags. 27. apríl 2000 (39883/98)[HTML]

Dómur MDE S.A.Ge.Ma S.N.C. gegn Ítalíu dags. 27. apríl 2000 (40184/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Haser gegn Sviss dags. 27. apríl 2000 (33050/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferragut Pallach gegn l'Spáni dags. 27. apríl 2000 (44174/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Loyen gegn Frakklandi dags. 27. apríl 2000 (46022/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Tiemann gegn Frakklandi og Þýskalandi dags. 27. apríl 2000 (47457/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Debbasch gegn Frakklandi dags. 27. apríl 2000 (49392/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Buchen gegn Tékklandi dags. 27. apríl 2000 (36541/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciftci gegn Tyrklandi dags. 27. apríl 2000 (39449/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Okatan gegn Tyrklandi dags. 27. apríl 2000 (40996/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kilicoglu gegn Tyrklandi dags. 27. apríl 2000 (41136/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ben Salah Adraqui og Dhaime gegn Spáni dags. 27. apríl 2000 (45023/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Köylüoglu gegn Tyrklandi dags. 27. apríl 2000 (45742/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Maronek gegn Slóvakíu dags. 27. apríl 2000 (32686/96)[HTML]

Dómur MDE Vero gegn Ítalíu dags. 28. apríl 2000 (41818/98)[HTML]

Dómur MDE Sinagoga gegn Ítalíu dags. 28. apríl 2000 (41820/98)[HTML]

Dómur MDE Cardillo gegn Ítalíu dags. 28. apríl 2000 (41833/98)[HTML]

Dómur MDE T. gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 28. apríl 2000 (41834/98)[HTML]

Dómur MDE T. gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 28. apríl 2000 (41836/98)[HTML]

Dómur MDE Di Antonio gegn Ítalíu dags. 28. apríl 2000 (41839/98)[HTML]

Dómur MDE Vay gegn Ítalíu dags. 28. apríl 2000 (41841/98)[HTML]

Dómur MDE Tolli gegn Ítalíu dags. 28. apríl 2000 (41842/98)[HTML]

Dómur MDE Capurro og Tosetti gegn Ítalíu dags. 28. apríl 2000 (45071/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Vallar gegn Frakklandi dags. 28. apríl 2000 (42406/98)[HTML]

Dómur MDE Bergens Tidende o.fl. gegn Noregi dags. 2. maí 2000 (26132/95)[HTML]

Dómur MDE Condron gegn Bretlandi dags. 2. maí 2000 (35718/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Jääskeläinen o.fl. gegn Finnlandi dags. 4. maí 2000 (32051/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Aftab o.fl. gegn Noregi dags. 4. maí 2000 (32365/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Jakola gegn Svíþjóð dags. 4. maí 2000 (32531/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Drieman o.fl. gegn Noregi dags. 4. maí 2000 (33678/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Launikari gegn Finnlandi dags. 4. maí 2000 (34120/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Lundevall gegn Svíþjóð dags. 4. maí 2000 (38629/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Salomonsson gegn Svíþjóð dags. 4. maí 2000 (38978/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Union Nationale (Tourism og Sea Resorts) Ltd o.fl. gegn Kýpur dags. 4. maí 2000 (39375/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bollan gegn Bretlandi dags. 4. maí 2000 (42117/98)[HTML]

Ákvörðun MDE G.H. B. gegn Bretlandi dags. 4. maí 2000 (42455/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Powell gegn Bretlandi dags. 4. maí 2000 (45305/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Rotaru gegn Rúmeníu dags. 4. maí 2000 (28341/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Nouhaud og Le Groupe Information Asiles gegn Frakklandi dags. 4. maí 2000 (33424/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Hussain And gegn v. Noregi dags. 4. maí 2000 (36844/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Karatas og Sari gegn Frakklandi dags. 4. maí 2000 (38396/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Granata og Pulvirenti gegn Frakklandi dags. 4. maí 2000 (39626/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mato Jara gegn l'Spáni dags. 4. maí 2000 (43550/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Narin gegn Tyrklandi dags. 4. maí 2000 (35865/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Serves gegn Frakklandi dags. 4. maí 2000 (38642/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ubach Mortes gegn l'Andorra dags. 4. maí 2000 (46253/99)[HTML]

Dómur MDE Ertak gegn Tyrklandi dags. 9. maí 2000 (20764/92)[HTML]

Dómur MDE Sander gegn Bretlandi dags. 9. maí 2000 (34129/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Laidin gegn Frakklandi dags. 9. maí 2000 (39282/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Verhille gegn Frakklandi dags. 9. maí 2000 (41866/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.G. og F.B. gegn Frakklandi dags. 9. maí 2000 (43254/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Oates gegn Póllandi dags. 11. maí 2000 (35036/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Hamanov gegn Búlgaríu dags. 11. maí 2000 (44062/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Questel gegn Frakklandi dags. 11. maí 2000 (43275/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sachot gegn Frakklandi dags. 11. maí 2000 (50418/99)[HTML]

Dómur MDE Khan gegn Bretlandi dags. 12. maí 2000 (35394/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Siebenhandl gegn Austurríki dags. 16. maí 2000 (31778/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Hatton o.fl. gegn Bretlandi dags. 16. maí 2000 (36022/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Staines gegn Bretlandi dags. 16. maí 2000 (41552/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lee gegn Bretlandi dags. 16. maí 2000 (53429/99)[HTML]

Ákvörðun MDE G.B. gegn Frakklandi dags. 16. maí 2000 (44069/98)[HTML]

Dómur MDE Fertiladour S.A. gegn Portúgal dags. 18. maí 2000 (36668/97)[HTML]

Dómur MDE Gaulieder gegn Slóvakíu dags. 18. maí 2000 (36909/97)[HTML]

Dómur MDE Velikova gegn Búlgaríu dags. 18. maí 2000 (41488/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Beck gegn Svíþjóð dags. 23. maí 2000 (26978/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Mittermaier gegn Svíþjóð dags. 23. maí 2000 (39493/98)[HTML]

Dómur MDE Wójcik gegn Póllandi dags. 23. maí 2000 (26757/95)[HTML]

Dómur MDE Van Pelt gegn Frakklandi dags. 23. maí 2000 (31070/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Mac Gee gegn Frakklandi dags. 23. maí 2000 (46802/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuchar og Stis gegn Tékklandi dags. 23. maí 2000 (37527/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ataman gegn Tyrklandi dags. 23. maí 2000 (46252/99)[HTML]

Ákvörðun MDE M.B. gegn Sviss dags. 25. maí 2000 (28256/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Yavuz gegn Tyrklandi dags. 25. maí 2000 (29870/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Thoma gegn Lúxemborg dags. 25. maí 2000 (38432/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kraljek gegn Króatíu dags. 25. maí 2000 (48084/99)[HTML]

Dómur MDE Esposito gegn Ítalíu dags. 25. maí 2000 (20855/92)[HTML]

Dómur MDE Miragall Escolano o.fl. gegn Spáni dags. 25. maí 2000 (38366/97 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Arbore gegn Ítalíu dags. 25. maí 2000 (41840/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Arena gegn Ítalíu dags. 25. maí 2000 (43488/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Noack o.fl. gegn Þýskalandi dags. 25. maí 2000 (46346/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sociedad General De Aguas De Barcelona S.A. gegn l'Spáni dags. 25. maí 2000 (46834/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Rodriguez Borrego, Ropero Flores, Lorca Martinez og Dinares Penalver gegn l'Spáni dags. 25. maí 2000 (50839/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Jimenez Alonso og Jimenez Merino gegn l'Spáni dags. 25. maí 2000 (51188/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ates gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2000 (28292/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Karakoc gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2000 (28294/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Igdeli gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2000 (29296/95)[HTML]

Ákvörðun MDE I.I., I.S., K.E. og A.Ö. gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2000 (30953/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Issa, Omer, Ibrahim, Murty Khan, Muran og Omer gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2000 (31821/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Dilek gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2000 (31845/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Altinok gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2000 (31846/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Güven gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2000 (31847/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Güven gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2000 (31848/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kinay gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2000 (31890/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Bektas gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2000 (36202/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Canevi og Turgut gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2000 (40395/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Shulmin gegn Rússlandi dags. 30. maí 2000 (46502/99)[HTML]

Dómur MDE Carbonara og Ventura gegn Ítalíu dags. 30. maí 2000 (24638/94)[HTML]

Dómur MDE Belvedere Alberghiera S.R. L. gegn Ítalíu dags. 30. maí 2000 (31524/96)[HTML]

Dómur MDE Vilborg Yrsa Sigurðardóttir gegn Íslandi dags. 30. maí 2000 (32451/96)[HTML]

Dómur MDE Siglfirðingur Ehf gegn Íslandi dags. 30. maí 2000 (34142/96)[HTML]

Dómur MDE Favre-Clement gegn Frakklandi dags. 30. maí 2000 (35055/97)[HTML]

Dómur MDE Laurent Bernard gegn Frakklandi dags. 30. maí 2000 (38164/97)[HTML]

Dómur MDE Colette Bruny gegn Frakklandi dags. 30. maí 2000 (41792/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cantafio og Mancini gegn Ítalíu dags. 30. maí 2000 (37851/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Balcells Mayol gegn l'Spáni dags. 30. maí 2000 (51344/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sadak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2000 (25144/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Erol gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2000 (47796/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Özyol gegn Tyrklandi dags. 30. maí 2000 (48617/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Xenopoulos gegn Grikklandi dags. 30. maí 2000 (55611/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Olivieira gegn Hollandi dags. 6. júní 2000 (33129/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Landvreugd gegn Hollandi dags. 6. júní 2000 (37331/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Anguelova gegn Búlgaríu dags. 6. júní 2000 (38361/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Prince Hans Adam Ii Of Liechtenstein gegn Þýskalandi dags. 6. júní 2000 (42527/98)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Mikulski gegn Póllandi dags. 6. júní 2000 (27914/95)[HTML]

Dómur MDE Magee gegn Bretlandi dags. 6. júní 2000 (28135/95)[HTML]

Dómur MDE Český gegn Tékklandi dags. 6. júní 2000 (33644/96)[HTML]

Dómur MDE Morel gegn Frakklandi dags. 6. júní 2000 (34130/96)[HTML]

Dómur MDE Castillon gegn Frakklandi dags. 6. júní 2000 (35348/97)[HTML]

Dómur MDE Averill gegn Bretlandi dags. 6. júní 2000 (36408/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Chiriacescu gegn Rúmeníu dags. 6. júní 2000 (31804/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz gegn Tyrklandi dags. 6. júní 2000 (32979/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Bilen gegn Tyrklandi dags. 6. júní 2000 (34482/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Pincová og Pinc gegn Tékklandi dags. 6. júní 2000 (36548/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Durmaz gegn Tyrklandi dags. 6. júní 2000 (42584/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ayaz gegn Tyrklandi dags. 6. júní 2000 (44132/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Akkurt gegn Tyrklandi dags. 6. júní 2000 (47938/99)[HTML]

Dómur MDE Grosse gegn Danmörku dags. 8. júní 2000 (30285/96)[HTML]

Dómur MDE Oliveira Modesto o.fl. gegn Portúgal dags. 8. júní 2000 (34422/97)[HTML]

Dómur MDE Ti̇murtaş gegn Tyrklandi dags. 13. júní 2000 (23531/94)[HTML]

Dómur MDE Serra gegn Frakklandi dags. 13. júní 2000 (34206/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kliniecki gegn Póllandi dags. 15. júní 2000 (31387/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Moushouri gegn Grikklandi dags. 15. júní 2000 (40433/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pullicino gegn Möltu dags. 15. júní 2000 (45441/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Skordas gegn Grikklandi dags. 15. júní 2000 (48895/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Moushouri gegn Grikklandi dags. 15. júní 2000 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Xuereb gegn Möltu dags. 15. júní 2000 (52492/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Azinas gegn Kýpur dags. 15. júní 2000 (56679/00)[HTML]

Dómur MDE Erdoğdu gegn Tyrklandi dags. 15. júní 2000 (25723/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Grigore gegn Rúmeníu dags. 15. júní 2000 (31736/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Parent-Blanc gegn Frakklandi dags. 15. júní 2000 (41101/98)[HTML]

Ákvörðun MDE C.R. gegn Frakklandi dags. 15. júní 2000 (42407/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Maldonado Trinchant gegn l'Spáni dags. 15. júní 2000 (46047/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Can gegn Tyrklandi dags. 15. júní 2000 (38389/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin gegn Tyrklandi dags. 15. júní 2000 (40297/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Özden gegn Tyrklandi dags. 15. júní 2000 (42141/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 15. júní 2000 (53497/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 15. júní 2000 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Feldek gegn Slóvakíu dags. 15. júní 2000 (29032/95)[HTML]

Ákvörðun MDE O.V.R. gegn Rússlandi dags. 20. júní 2000 (44319/98)[HTML]

Dómur MDE Lindelöf gegn Svíþjóð dags. 20. júní 2000 (22771/93)[HTML]

Dómur MDE Foxley gegn Bretlandi dags. 20. júní 2000 (33274/96)[HTML]

Dómur MDE Mauer gegn Austurríki (nr. 2) dags. 20. júní 2000 (35401/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Zvolský og Zvolská gegn Tékklandi dags. 20. júní 2000 (46129/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Běleš , Chvojkova, Krejcova, Kreml, Prochazka, Pudil og Ruzicka gegn Tékklandi dags. 20. júní 2000 (47273/99)[HTML]

Dómur MDE Coëme o.fl. gegn Belgíu dags. 22. júní 2000 (32492/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Garcia Faria gegn Portúgal dags. 22. júní 2000 (36776/97)[HTML]

Dómur MDE Bacelar De Sousa Machado gegn Portúgal (nr. 1) dags. 22. júní 2000 (37308/97)[HTML]

Dómur MDE Bacelar De Sousa Machado gegn Portúgal (nr. 2) dags. 22. júní 2000 (37311/97)[HTML]

Dómur MDE Borrillo gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (38973/97)[HTML]

Dómur MDE Angelina Gioia gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (38975/97)[HTML]

Dómur MDE Ada Ascierto gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (40363/98)[HTML]

Dómur MDE Marotta gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (40722/98)[HTML]

Dómur MDE Marucci gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (42988/98)[HTML]

Dómur MDE Costantini gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (42989/98)[HTML]

Dómur MDE Manganiello gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (42990/98)[HTML]

Dómur MDE Falzarano gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (42991/98)[HTML]

Dómur MDE Del Grosso gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (42992/98)[HTML]

Dómur MDE Mascolo gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (42994/98)[HTML]

Dómur MDE Mirra gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (42995/98)[HTML]

Dómur MDE Cocca gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (42996/98)[HTML]

Dómur MDE Squillace gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (42997/98)[HTML]

Dómur MDE Iannotta gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (42998/98)[HTML]

Dómur MDE Cacciacarro gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (42999/98)[HTML]

Dómur MDE Maselli gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43000/98)[HTML]

Dómur MDE Masuccio gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43001/98)[HTML]

Dómur MDE Nicola Giorgio gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43002/98)[HTML]

Dómur MDE De Fiore gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43003/98)[HTML]

Dómur MDE Verzino gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43004/98)[HTML]

Dómur MDE Bianchi gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43005/98)[HTML]

Dómur MDE La Vista gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43006/98)[HTML]

Dómur MDE Capasso gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43007/98)[HTML]

Dómur MDE Catillo gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43008/98)[HTML]

Dómur MDE Maria Di Biase gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43009/98)[HTML]

Dómur MDE Mannello gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43010/98)[HTML]

Dómur MDE Palumbo gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43012/98)[HTML]

Dómur MDE De Nunzio gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43013/98)[HTML]

Dómur MDE D'Errico gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43014/98)[HTML]

Dómur MDE Zollo gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43015/98)[HTML]

Dómur MDE Truocchio gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43016/98)[HTML]

Dómur MDE D'Ambrosio gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43017/98)[HTML]

Dómur MDE Meoli gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43018/98)[HTML]

Dómur MDE Rubortone gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43019/98)[HTML]

Dómur MDE Pasquale Ciaramella gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43020/98)[HTML]

Dómur MDE Iapalucci gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43021/98)[HTML]

Dómur MDE Di Mella gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43022/98)[HTML]

Dómur MDE Pozella gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43023/98)[HTML]

Dómur MDE Cardo gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43024/98)[HTML]

Dómur MDE Fiore gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43025/98)[HTML]

Dómur MDE Tedesco gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43026/98)[HTML]

Dómur MDE Ricci gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43027/98)[HTML]

Dómur MDE Lignelli gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43028/98)[HTML]

Dómur MDE Palmieri gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43029/98)[HTML]

Dómur MDE Di Libero gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43030/98)[HTML]

Dómur MDE Antonio D'Addona gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43031/98)[HTML]

Dómur MDE Grazia Pasqualina Paradiso gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43032/98)[HTML]

Dómur MDE Bianco gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43033/98)[HTML]

Dómur MDE Parrella gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43034/98)[HTML]

Dómur MDE Antonietta Ciaramella gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43035/98)[HTML]

Dómur MDE Santoro gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43036/98)[HTML]

Dómur MDE Febbraro gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43037/98)[HTML]

Dómur MDE Mariniello gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43038/98)[HTML]

Dómur MDE Francesco Lombardi gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43039/98)[HTML]

Dómur MDE Ranaldo gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43040/98)[HTML]

Dómur MDE Viscusi gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43041/98)[HTML]

Dómur MDE Raccio gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43042/98)[HTML]

Dómur MDE D'Angelo gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43043/98)[HTML]

Dómur MDE De Cicco gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43044/98)[HTML]

Dómur MDE Forgione gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43045/98)[HTML]

Dómur MDE Masella gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43046/98)[HTML]

Dómur MDE Del Vecchio gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43047/98)[HTML]

Dómur MDE Bernardo gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43048/98)[HTML]

Dómur MDE Adelia Fusco gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43049/98)[HTML]

Dómur MDE Filomena Giovanna Gioia gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43050/98)[HTML]

Dómur MDE Leonardo Di Biase gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43051/98)[HTML]

Dómur MDE Panzanella gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43052/98)[HTML]

Dómur MDE Del Buono gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43054/98)[HTML]

Dómur MDE Sabatino gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43055/98)[HTML]

Dómur MDE Fallarino gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43056/98)[HTML]

Dómur MDE Mongillo gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43057/98)[HTML]

Dómur MDE Foschini gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43058/98)[HTML]

Dómur MDE D'Antonoli gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43059/98)[HTML]

Dómur MDE Maria Teresa Pizzi gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43060/98)[HTML]

Dómur MDE Patuto gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43061/98)[HTML]

Dómur MDE Di Blasio gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43062/98)[HTML]

Dómur MDE Bello gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43063/98)[HTML]

Dómur MDE Nicolella gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43064/98)[HTML]

Dómur MDE Lanni gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43065/98)[HTML]

Dómur MDE Zullo gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43066/98)[HTML]

Dómur MDE Izzo gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43067/98)[HTML]

Dómur MDE Luciano gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43068/98)[HTML]

Dómur MDE Mercone gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43069/98)[HTML]

Dómur MDE Vignona gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43070/98)[HTML]

Dómur MDE Narciso gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43071/98)[HTML]

Dómur MDE Guarino gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43072/98)[HTML]

Dómur MDE Camerlengo gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43073/98)[HTML]

Dómur MDE Grasso gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43074/98)[HTML]

Dómur MDE Giuseppe Gallo gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43075/98)[HTML]

Dómur MDE P.T. gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43076/98)[HTML]

Dómur MDE A.S. gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43077/98)[HTML]

Dómur MDE Z. gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43078/98)[HTML]

Dómur MDE P.C. gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43079/98)[HTML]

Dómur MDE M.A. P. gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43080/98)[HTML]

Dómur MDE C.T. gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43081/98)[HTML]

Dómur MDE C.S. gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43082/98)[HTML]

Dómur MDE Simone D'Addona gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43083/98)[HTML]

Dómur MDE Tontoli gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43084/98)[HTML]

Dómur MDE Silvio Cesare gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43085/98)[HTML]

Dómur MDE Cosimo Cesare gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43086/98)[HTML]

Dómur MDE Cosimo Rotondi gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43087/98)[HTML]

Dómur MDE Coppolaro gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43088/98)[HTML]

Dómur MDE Pellegrino Rossi gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43089/98)[HTML]

Dómur MDE Perugini gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43090/98)[HTML]

Dómur MDE Pietro Ascierto gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43092/98)[HTML]

Dómur MDE G.P. gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43093/98)[HTML]

Dómur MDE C.B. gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43094/98)[HTML]

Dómur MDE M.Ce. gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43095/98)[HTML]

Dómur MDE G.A. gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43096/98)[HTML]

Dómur MDE Nicoli gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43097/98)[HTML]

Dómur MDE Santillo gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43099/98)[HTML]

Dómur MDE Orsini gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43100/98)[HTML]

Dómur MDE Iannotti gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43101/98)[HTML]

Dómur MDE Gianfranco Lombardi o.fl. gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43103/98)[HTML]

Dómur MDE Galietti gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43104/98)[HTML]

Dómur MDE Intorcia gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43105/98)[HTML]

Dómur MDE Lina Rossi gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43106/98)[HTML]

Dómur MDE Circelli gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43107/98)[HTML]

Dómur MDE Selvaggio gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43108/98)[HTML]

Dómur MDE Nicolina Zeoli gegn Ítalíu dags. 22. júní 2000 (43109/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Garau gegn l'Spáni dags. 22. júní 2000 (50881/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Linde Falero gegn l'Spáni dags. 22. júní 2000 (51535/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sürek gegn Tyrklandi dags. 22. júní 2000 (34686/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Asikis og 106 Autres gegn Grikklandi dags. 22. júní 2000 (48229/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Gerger gegn Tyrklandi dags. 25. júní 2000 (42436/98)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Salman gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2000 (21986/93)[HTML]

Ákvörðun MDE Lordos og 12 Others gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2000 (15973/90)[HTML]

Ákvörðun MDE Jerusalem gegn Austurríki dags. 27. júní 2000 (26958/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Ülger gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2000 (28505/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Ankarcrona gegn Svíþjóð dags. 27. júní 2000 (35178/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Boons gegn Hollandi dags. 27. júní 2000 (40171/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Echeverri Rodriguez gegn Hollandi dags. 27. júní 2000 (43286/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Taylor-Sabori gegn Bretlandi dags. 27. júní 2000 (47114/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE İlhan gegn Tyrklandi dags. 27. júní 2000 (22277/93)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Cha'Are Shalom Ve Tsedek gegn Frakklandi dags. 27. júní 2000 (27417/95)[HTML]

Dómur MDE Constantinescu gegn Rúmeníu dags. 27. júní 2000 (28871/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Frydlender gegn Frakklandi dags. 27. júní 2000 (30979/96)[HTML]

Dómur MDE Nuutinen gegn Finnlandi dags. 27. júní 2000 (32842/96)[HTML]

Dómur MDE Raif Oglu gegn Grikklandi dags. 27. júní 2000 (33738/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Zutter gegn Frakklandi dags. 27. júní 2000 (30197/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Santi gegn Ítalíu dags. 27. júní 2000 (47776/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Lauridsen gegn Danmörku dags. 29. júní 2000 (30486/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kovac gegn Slóvakíu dags. 29. júní 2000 (41375/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Soc gegn Króatíu dags. 29. júní 2000 (47863/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Angelopoulos gegn Grikklandi dags. 29. júní 2000 (49215/99)[HTML]

Dómur MDE Sabeur Ben Ali gegn Möltu dags. 29. júní 2000 (35892/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Maccari gegn Ítalíu dags. 29. júní 2000 (44464/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kadikis gegn Lettlandi dags. 29. júní 2000 (47634/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Varga gegn Slóvakíu dags. 29. júní 2000 (41384/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Butovac gegn Svíþjóð dags. 4. júlí 2000 (40746/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kok gegn Hollandi dags. 4. júlí 2000 (43149/98)[HTML]

Dómur MDE Niedbała gegn Póllandi dags. 4. júlí 2000 (27915/95)[HTML]

Dómur MDE Akin gegn Hollandi dags. 4. júlí 2000 (34986/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Delbec gegn Frakklandi dags. 4. júlí 2000 (43125/98)[HTML]

Ákvörðun MDE A.V. gegn Ítalíu dags. 4. júlí 2000 (44390/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Liberatore gegn Ítalíu dags. 4. júlí 2000 (44394/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Marchi gegn Ítalíu dags. 4. júlí 2000 (44443/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Batur gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (38604/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Erbek gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (38923/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Duran o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (38925/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Köroglu gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (39446/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kovankaya gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (39447/98)[HTML]

Ákvörðun MDE A.R.T. gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (39830/98)[HTML]

Ákvörðun MDE A.O. gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (40276/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gökden og Karacol gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (40535/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaplan og Karaca gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (40536/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Y.G. gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (40688/98)[HTML]

Ákvörðun MDE M.D. gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (40689/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Durgun gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (40751/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Erez gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (40752/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Denden o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (40754/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (40800/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gulgonul gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (40806/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Abul gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (40807/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bektas gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (41000/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Özkan gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (41977/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Dere gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (43916/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Yazici, Sagin og Polat gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (45778/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Taskin, Akdag, Ülken, Yerlikaya, Karatas og Keskin gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (45795/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Yurtsever gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (47628/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Coban gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (48069/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Demirel gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (48581/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdem gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (49574/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Aldemir og Ekinci gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (50944/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Karadeniz gegn Tyrklandi dags. 4. júlí 2000 (53048/99)[HTML]

Ákvörðun MDE M.C. gegn Póllandi dags. 6. júlí 2000 (27507/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Roepstorff gegn Danmörku dags. 6. júlí 2000 (32955/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Molnarova og Kochanova gegn Slóvakíu dags. 6. júlí 2000 (44965/98)[HTML]

Dómur MDE Skoubo gegn Danmörku dags. 6. júlí 2000 (39581/98)[HTML]

Dómur MDE Tatete gegn Sviss dags. 6. júlí 2000 (41874/98)[HTML]

Dómur MDE Degro gegn Slóvakíu dags. 6. júlí 2000 (43737/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayrak gegn Þýskalandi dags. 6. júlí 2000 (27937/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Indelicato gegn Ítalíu dags. 6. júlí 2000 (31143/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Diebold gegn Ítalíu dags. 6. júlí 2000 (41740/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Macin gegn Tyrklandi dags. 6. júlí 2000 (52083/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Brook gegn Bretlandi dags. 11. júlí 2000 (38218/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Nerva o.fl. gegn Bretlandi dags. 11. júlí 2000 (42295/98)[HTML]

Dómur MDE Di̇kme gegn Tyrklandi dags. 11. júlí 2000 (20869/92)[HTML]

Dómur MDE Trzaska gegn Póllandi dags. 11. júlí 2000 (25792/94)[HTML]

Dómur MDE Hansen gegn Danmörku dags. 11. júlí 2000 (28971/95)[HTML]

Dómur MDE Ciliz gegn Hollandi dags. 11. júlí 2000 (29192/95)[HTML]

Dómur MDE Jabari gegn Tyrklandi dags. 11. júlí 2000 (40035/98)[HTML]

Dómur MDE G.H.H. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. júlí 2000 (43258/98)[HTML]

Ákvörðun MDE S.G. gegn Frakklandi dags. 11. júlí 2000 (40669/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ribes gegn Frakklandi dags. 11. júlí 2000 (41946/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Louerat gegn Frakklandi dags. 11. júlí 2000 (44964/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Falkovich gegn l'Úkraínu dags. 11. júlí 2000 (45539/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Le Syndicat Des Coproprietaires Du 20 Bd De La Mer À Dinard gegn Frakklandi dags. 11. júlí 2000 (47339/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Cardakci o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. júlí 2000 (39224/98)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Elsholz gegn Þýskalandi dags. 13. júlí 2000 (25735/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Scozzari og Giunta gegn Ítalíu dags. 13. júlí 2000 (39221/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ekinci gegn Tyrklandi dags. 18. júlí 2000 (25625/94)[HTML]

Dómur MDE Şener gegn Tyrklandi dags. 18. júlí 2000 (26680/95)[HTML]

Dómur MDE Jaegert gegn Frakklandi dags. 18. júlí 2000 (29827/96)[HTML]

Dómur MDE S.M. gegn Frakklandi dags. 18. júlí 2000 (41453/98)[HTML]

Dómur MDE Droulez gegn Frakklandi dags. 18. júlí 2000 (41860/98)[HTML]

Dómur MDE Antonetto gegn Ítalíu dags. 20. júlí 2000 (15918/89)[HTML]

Dómur MDE Caloc gegn Frakklandi dags. 20. júlí 2000 (33951/96)[HTML]

Dómur MDE Abbas gegn Frakklandi dags. 20. júlí 2000 (35783/97)[HTML]

Dómur MDE N'Diaye gegn Frakklandi dags. 20. júlí 2000 (41735/98)[HTML]

Dómur MDE Mattoccia gegn Ítalíu dags. 25. júlí 2000 (23969/94)[HTML]

Dómur MDE Tierce o.fl. gegn San Marínó dags. 25. júlí 2000 (24954/94 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lustig-Prean og Beckett gegn Bretlandi dags. 25. júlí 2000 (31417/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Smith og Grady gegn Bretlandi dags. 25. júlí 2000 (33985/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Klein gegn Þýskalandi dags. 27. júlí 2000 (33379/96)[HTML]

Dómur MDE Kazimierczak gegn Póllandi dags. 27. júlí 2000 (33863/96)[HTML]

Dómur MDE S.A. gegn Portúgal dags. 27. júlí 2000 (36421/97)[HTML]

Dómur MDE Pisano gegn Ítalíu dags. 27. júlí 2000 (36732/97)[HTML]

Dómur MDE Talenti gegn Ítalíu dags. 27. júlí 2000 (38102/97)[HTML]

Dómur MDE Mattiello gegn Ítalíu dags. 27. júlí 2000 (42993/98)[HTML]

Dómur MDE Di Niro gegn Ítalíu dags. 27. júlí 2000 (43011/98)[HTML]

Dómur MDE Iadarola gegn Ítalíu dags. 27. júlí 2000 (43091/98)[HTML]

Dómur MDE Lepore og Iannotti gegn Ítalíu dags. 27. júlí 2000 (43102/98)[HTML]

Dómur MDE Pirola gegn Ítalíu dags. 27. júlí 2000 (45065/98)[HTML]

Dómur MDE Morena gegn Ítalíu dags. 27. júlí 2000 (45066/98)[HTML]

Dómur MDE Moretti gegn Ítalíu dags. 27. júlí 2000 (45067/98)[HTML]

Dómur MDE Toscano gegn Ítalíu dags. 27. júlí 2000 (45068/98)[HTML]

Dómur MDE Sartori gegn Ítalíu dags. 27. júlí 2000 (45069/98)[HTML]

Dómur MDE Novotny gegn Ítalíu dags. 27. júlí 2000 (45072/98)[HTML]

Dómur MDE Jėčius gegn Litháen dags. 31. júlí 2000 (34578/97)[HTML]

Dómur MDE A.D.T. gegn Bretlandi dags. 31. júlí 2000 (35765/97)[HTML]

Dómur MDE Barfuss gegn Tékklandi dags. 31. júlí 2000 (35848/97)[HTML]

Dómur MDE Entleitner gegn Austurríki dags. 1. ágúst 2000 (29544/95)[HTML]

Dómur MDE C.P. o.fl. gegn Frakklandi dags. 1. ágúst 2000 (36009/97)[HTML]

Dómur MDE Savvidou gegn Grikklandi dags. 1. ágúst 2000 (38704/97)[HTML]

Dómur MDE P.B. gegn Frakklandi dags. 1. ágúst 2000 (38781/97)[HTML]

Dómur MDE Satonnet gegn Frakklandi dags. 2. ágúst 2000 (30412/96)[HTML]

Dómur MDE Ikanga gegn Frakklandi dags. 2. ágúst 2000 (32675/96)[HTML]

Dómur MDE Bertin-Mourot gegn Frakklandi dags. 2. ágúst 2000 (36343/97)[HTML]

Dómur MDE Lambourdiere gegn Frakklandi dags. 2. ágúst 2000 (37387/97)[HTML]

Dómur MDE Deschamps gegn Frakklandi dags. 2. ágúst 2000 (37925/97)[HTML]

Dómur MDE Louka gegn Kýpur dags. 2. ágúst 2000 (42946/98)[HTML]

Dómur MDE G.L. gegn Ítalíu dags. 3. ágúst 2000 (22671/93)[HTML]

Dómur MDE Fatourou gegn Grikklandi dags. 3. ágúst 2000 (41459/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Caresana gegn Bretlandi dags. 29. ágúst 2000 (31541/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Till, Till, Waldburger og Waldburger gegn Austurríki dags. 29. ágúst 2000 (32096/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Ucak gegn Bretlandi dags. 29. ágúst 2000 (44234/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Meier gegn Frakklandi dags. 29. ágúst 2000 (33023/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Francisco gegn Frakklandi dags. 29. ágúst 2000 (38945/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Gombert og Gochgarian gegn Frakklandi dags. 29. ágúst 2000 (39779/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Organisation Nationale Des Syndicats D'Infirmiers Libéraux (Onsil) gegn Frakklandi dags. 29. ágúst 2000 (39971/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Jahnke og Lenoble gegn Frakklandi dags. 29. ágúst 2000 (40490/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Chahed gegn Frakklandi dags. 29. ágúst 2000 (45976/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Töre gegn Tyrklandi dags. 29. ágúst 2000 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Ipek gegn Tyrklandi dags. 29. ágúst 2000 (29283/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Bilgin gegn Tyrklandi dags. 29. ágúst 2000 (40073/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Töre gegn Tyrklandi dags. 29. ágúst 2000 (50744/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Özalp o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. ágúst 2000 (32457/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Laumont gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 2000 (43626/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Syndicat Des Medecins Exercant En Etablissement Hospitalier Prive D'Alsace o.fl. gegn Frakklandi dags. 31. ágúst 2000 (44051/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tekin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. ágúst 2000 (41063/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kötterl og Schittily gegn Austurríki dags. 5. september 2000 (32957/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yousef gegn Hollandi dags. 5. september 2000 (33711/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Hellum gegn Noregi dags. 5. september 2000 (36437/97)[HTML]

Ákvörðun MDE A.D.D.B. gegn Hollandi dags. 5. september 2000 (37328/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Knel og Veira gegn Hollandi dags. 5. september 2000 (39003/97)[HTML]

Ákvörðun MDE S.B.C. gegn Bretlandi dags. 5. september 2000 (39360/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Steur gegn Hollandi dags. 5. september 2000 (39657/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Perkins og R. gegn Bretlandi dags. 5. september 2000 (43208/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Solomon gegn Hollandi dags. 5. september 2000 (44328/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Beck, Copp og Bazeley gegn Bretlandi dags. 5. september 2000 (48535/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sci Carnot-Victor Hugo gegn Frakklandi dags. 5. september 2000 (39994/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Hutt-Clauss gegn Frakklandi dags. 5. september 2000 (44482/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Malarde gegn Frakklandi dags. 5. september 2000 (46813/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Vainiokangas gegn Finnlandi dags. 7. september 2000 (31766/96)[HTML]

Ákvörðun MDE E.P. gegn Ítalíu dags. 7. september 2000 (34558/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Oates gegn Póllandi dags. 7. september 2000 (35036/97)[HTML]

Ákvörðun MDE E. og S. gegn Finnlandi dags. 7. september 2000 (40521/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zuodar gegn Sviss dags. 7. september 2000 (27355/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Ortiz Ortiz og 27 Autres, Santaeulalia Carbo og 596 Autres, Associations Afiva og Apemeda gegn l'Spáni dags. 7. september 2000 (50146/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Efe gegn Tyrklandi dags. 7. september 2000 (39235/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Jazvinsky gegn Slóvakíu dags. 7. september 2000 (33088/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE F.W. o.fl. gegn Frakklandi dags. 8. september 2000 (61517/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Unabhangige Initiative Informationsvielfalt gegn Austurríki dags. 12. september 2000 (28525/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Price gegn Bretlandi dags. 12. september 2000 (33394/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Nikishina gegn Rússlandi dags. 12. september 2000 (45665/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Goldstein gegn Svíþjóð dags. 12. september 2000 (46636/99)[HTML]

Dómur MDE Slavgorodski gegn Eistlandi dags. 12. september 2000 (37043/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Dangeville S.A. gegn Frakklandi dags. 12. september 2000 (36677/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Julien gegn Frakklandi dags. 12. september 2000 (42276/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ezzouhdi gegn Frakklandi dags. 12. september 2000 (47160/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Szofer gegn Póllandi dags. 14. september 2000 (34447/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin gegn Tyrklandi dags. 14. september 2000 (41954/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mastromatteo gegn Ítalíu dags. 14. september 2000 (37703/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kroliczek gegn Frakklandi dags. 14. september 2000 (43969/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Nvono Ecoro gegn l'Spáni dags. 14. september 2000 (48729/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Önder gegn Tyrklandi dags. 14. september 2000 (31136/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Peker gegn Tyrklandi dags. 14. september 2000 (53014/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Zana gegn Tyrklandi dags. 19. september 2000 (29851/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Köksal gegn Hollandi dags. 19. september 2000 (31725/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Streciwilk gegn Póllandi dags. 19. september 2000 (32723/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Aygördü o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. september 2000 (33323/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Aggül o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. september 2000 (33324/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Ince o.fl. gegn Tyrklandi dags. 19. september 2000 (33325/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Hristov gegn Búlgaríu dags. 19. september 2000 (35436/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Mihov gegn Búlgaríu dags. 19. september 2000 (35519/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Al Akidi gegn Búlgaríu dags. 19. september 2000 (35825/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Nikolov gegn Búlgaríu dags. 19. september 2000 (38884/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Scharsach og News Verlagsgesellschaft M.B.H. gegn Austurríki dags. 19. september 2000 (39394/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ilić gegn Króatíu dags. 19. september 2000 (42389/98)[HTML]

Dómur MDE I.J.L. o.fl. gegn Bretlandi dags. 19. september 2000 (29522/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Glaser gegn Bretlandi dags. 19. september 2000 (32346/96)[HTML]

Dómur MDE Gnahoré gegn Frakklandi dags. 19. september 2000 (40031/98)[HTML]

Dómur MDE Yakan gegn Tyrklandi dags. 19. september 2000 (43362/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaplan gegn Tyrklandi dags. 19. september 2000 (24932/94)[HTML]

Ákvörðun MDE G.M. gegn Lúxemborg dags. 19. september 2000 (48841/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdost gegn Tyrklandi dags. 19. september 2000 (50747/99)[HTML]

Dómur MDE Tele 1 Privatfernseh gegn Austurríki dags. 21. september 2000 (32240/96)[HTML]

Dómur MDE Wojnowicz gegn Póllandi dags. 21. september 2000 (33082/96)[HTML]

Dómur MDE Howarth gegn Bretlandi dags. 21. september 2000 (38081/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Singh o.fl. gegn Bretlandi dags. 26. september 2000 (30024/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. september 2000 (37191/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Andrews gegn Bretlandi dags. 26. september 2000 (37657/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Denimark Limited og 11 Others gegn Bretlandi dags. 26. september 2000 (37660/97)[HTML]

Ákvörðun MDE London Armoury Limited og A.B. Harvey & Son Limited og 156 Others, A.G. Wise og 5 Others, Powderkeg Limited og 2 Others, Reepham Moore Rifle & Pistol Range, Warwick Rifle og Pistol Club og 42 Others gegn Bretlandi dags. 26. september 2000 (37666/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE C.E.M. Firearms Limited og Bradford Shooting Centre og 11 Others gegn Bretlandi dags. 26. september 2000 (37674/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE John og Margaret Slough & A.J. og W. King og 10 Others gegn Bretlandi dags. 26. september 2000 (37679/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Findlater gegn Bretlandi dags. 26. september 2000 (38881/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Alabay og Güzel gegn Tyrklandi dags. 26. september 2000 (41334/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Davies gegn Bretlandi dags. 26. september 2000 (42007/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zannouti gegn Frakklandi dags. 26. september 2000 (42211/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Celik og Imret gegn Tyrklandi dags. 26. september 2000 (44093/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ragas gegn Ítalíu dags. 26. september 2000 (44524/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Skyropiia Yialias Ltd gegn Tyrklandi dags. 26. september 2000 (47884/99)[HTML]

Dómur MDE Van Vlimmeren og Van Ilverenbeek gegn Hollandi dags. 26. september 2000 (25989/94)[HTML]

Dómur MDE Biba gegn Grikklandi dags. 26. september 2000 (33170/96)[HTML]

Dómur MDE J.B. gegn Frakklandi dags. 26. september 2000 (33634/96)[HTML]

Dómur MDE Guisset gegn Frakklandi dags. 26. september 2000 (33933/96)[HTML]

Dómur MDE Oldham gegn Bretlandi dags. 26. september 2000 (36273/97)[HTML]

Dómur MDE Donati gegn Frakklandi dags. 26. september 2000 (37989/97)[HTML]

Dómur MDE Perie gegn Frakklandi dags. 26. september 2000 (38701/97)[HTML]

Dómur MDE Camilla gegn Frakklandi dags. 26. september 2000 (38840/97)[HTML]

Dómur MDE Garcia gegn Frakklandi dags. 26. september 2000 (41001/98)[HTML]

Dómur MDE Dagorn gegn Frakklandi dags. 26. september 2000 (42175/98)[HTML]

Ákvörðun MDE G. D.I. gegn Ítalíu dags. 26. september 2000 (44533/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cavusolgu, Özen og Akdag gegn laTyrklandi dags. 26. september 2000 (47757/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Talay gegn Tyrklandi dags. 26. september 2000 (45909/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 26. september 2000 (46732/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Uzun gegn Tyrklandi dags. 26. september 2000 (48544/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Isik gegn Tyrklandi dags. 26. september 2000 (50102/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Brandao Ferreira gegn Portúgal dags. 28. september 2000 (41921/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Attard gegn Möltu dags. 28. september 2000 (46750/99)[HTML]

Dómur MDE Messina gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 28. september 2000 (25498/94)[HTML]

Dómur MDE Peltonen gegn Finnlandi dags. 28. september 2000 (27323/95)[HTML]

Dómur MDE Lopes Gomes Da Silva gegn Portúgal dags. 28. september 2000 (37698/97)[HTML]

Dómur MDE Galgani og De Matteis gegn Ítalíu dags. 28. september 2000 (39871/98)[HTML]

Dómur MDE De Lisi gegn Ítalíu dags. 28. september 2000 (40974/98)[HTML]

Dómur MDE Brunno gegn Ítalíu dags. 28. september 2000 (43053/98)[HTML]

Dómur MDE Romano gegn Ítalíu dags. 28. september 2000 (43098/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdem gegn Þýskalandi dags. 28. september 2000 (38321/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Mianowicz gegn Þýskalandi dags. 28. september 2000 (42505/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lattanzi og Cascia gegn Ítalíu dags. 28. september 2000 (44334/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rinaudo, Montaguti og Salvador gegn Ítalíu dags. 28. september 2000 (44345/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Quattrone gegn Ítalíu dags. 28. september 2000 (44412/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalantari gegn Þýskalandi dags. 28. september 2000 (51342/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Akyüz o.fl. gegn Þýskalandi dags. 28. september 2000 (58388/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Wylegly gegn Póllandi dags. 28. september 2000 (33334/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Gündogdu gegn Tyrklandi dags. 28. september 2000 (49240/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Günay gegn Tyrklandi dags. 28. september 2000 (51210/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Akkas gegn Tyrklandi dags. 28. september 2000 (52665/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ergül og Ergin gegn Tyrklandi dags. 28. september 2000 (52744/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Wessels-Bergervoet gegn Hollandi dags. 3. október 2000 (34462/97)[HTML]

Dómur MDE C.H. gegn Austurríki dags. 3. október 2000 (27629/95)[HTML]

Dómur MDE Camp og Bourimi gegn Hollandi dags. 3. október 2000 (28369/95)[HTML]

Dómur MDE Pobornikoff gegn Austurríki dags. 3. október 2000 (28501/95)[HTML]

Dómur MDE Eisenstecken gegn Austurríki dags. 3. október 2000 (29477/95)[HTML]

Dómur MDE Löffler gegn Austurríki dags. 3. október 2000 (30546/96)[HTML]

Dómur MDE G.H. gegn Austurríki dags. 3. október 2000 (31266/96)[HTML]

Dómur MDE Du Roy og Malaurie gegn Frakklandi dags. 3. október 2000 (34000/96)[HTML]

Dómur MDE Kanoun gegn Frakklandi dags. 3. október 2000 (35589/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Touroude gegn Frakklandi dags. 3. október 2000 (35502/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Rizki gegn Frakklandi dags. 3. október 2000 (44893/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Maillet gegn Frakklandi dags. 3. október 2000 (50419/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdogan gegn Tyrklandi dags. 3. október 2000 (39244/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Refah Partisi (Parti De Prosperite) o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. október 2000 (41340/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE D.A. og B.Y. gegn Tyrklandi dags. 3. október 2000 (45736/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Akdogdu gegn Tyrklandi dags. 3. október 2000 (46747/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaptan gegn Tyrklandi dags. 3. október 2000 (46749/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz og Al gegn Tyrklandi dags. 3. október 2000 (47278/99)[HTML]

Ákvörðun MDE D.D. gegn Póllandi dags. 5. október 2000 (29461/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Z.R. gegn Póllandi dags. 5. október 2000 (32499/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Strunjak o.fl. gegn Króatíu dags. 5. október 2000 (46934/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Gennari gegn Ítalíu dags. 5. október 2000 (46956/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Katanic gegn Sviss dags. 5. október 2000 (54271/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Boultif gegn Sviss dags. 5. október 2000 (54273/00)[HTML]

Dómur MDE Varbanov gegn Búlgaríu dags. 5. október 2000 (31365/96)[HTML]

Dómur MDE Apeh Üldözötteinek Szövetsége o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 5. október 2000 (32367/96)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Mennitto gegn Ítalíu dags. 5. október 2000 (33804/96)[HTML]

Dómur MDE Launikari gegn Finnlandi dags. 5. október 2000 (34120/96)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Maaouia gegn Frakklandi dags. 5. október 2000 (39652/98)[HTML]

Dómur MDE Caruso gegn Ítalíu dags. 5. október 2000 (46535/99)[HTML]

Dómur MDE Giomi gegn Ítalíu dags. 5. október 2000 (53361/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Guidi gegn Ítalíu dags. 5. október 2000 (36737/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Llamazares Lardies og Rodriguez Jaen gegn l'Spáni dags. 5. október 2000 (48753/99)[HTML]

Dómur MDE Satik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. október 2000 (31866/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Holder gegn Hollandi dags. 10. október 2000 (33258/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Panchenko gegn Rússlandi dags. 10. október 2000 (45100/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Armstrong gegn Bretlandi dags. 10. október 2000 (48521/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Mõtsnik gegn Eistlandi dags. 10. október 2000 (50533/99)[HTML]

Dómur MDE Akkoç gegn Tyrklandi dags. 10. október 2000 (22947/93 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ibrahim Aksoy gegn Tyrklandi dags. 10. október 2000 (28635/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Grauslys gegn Litháen dags. 10. október 2000 (36743/97)[HTML]

Dómur MDE Graužinis gegn Litháen dags. 10. október 2000 (37975/97)[HTML]

Dómur MDE Lagrange gegn Frakklandi dags. 10. október 2000 (39485/98)[HTML]

Dómur MDE Daktaras gegn Litháen dags. 10. október 2000 (42095/98)[HTML]

Dómur MDE Dachar gegn Frakklandi dags. 10. október 2000 (42338/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Budescu og Petrescu gegn Rúmeníu dags. 10. október 2000 (33912/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sadowski gegn Póllandi dags. 12. október 2000 (32726/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sadowski gegn Póllandi dags. 12. október 2000 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Koniarska gegn Bretlandi dags. 12. október 2000 (33670/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Janković gegn Króatíu dags. 12. október 2000 (43440/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rajak gegn Króatíu dags. 12. október 2000 (49706/99)[HTML]

Dómur MDE Chojak gegn Póllandi dags. 12. október 2000 (32220/96)[HTML]

Dómur MDE Polizzi gegn Ítalíu dags. 12. október 2000 (45073/98)[HTML]

Dómur MDE Caputo gegn Ítalíu dags. 12. október 2000 (45074/98)[HTML]

Dómur MDE Aldo Tripodi gegn Ítalíu dags. 12. október 2000 (45078/98)[HTML]

Dómur MDE Fortunati gegn Ítalíu dags. 12. október 2000 (45079/98)[HTML]

Dómur MDE Altamura gegn Ítalíu dags. 12. október 2000 (45084/98)[HTML]

Dómur MDE Zurzolo gegn Ítalíu dags. 12. október 2000 (45087/98)[HTML]

Dómur MDE Miola gegn Ítalíu dags. 12. október 2000 (45098/98)[HTML]

Dómur MDE Pasquetti gegn Ítalíu dags. 12. október 2000 (45101/98)[HTML]

Dómur MDE Trapani gegn Ítalíu dags. 12. október 2000 (45104/98)[HTML]

Dómur MDE Tullio D'Angelo gegn Ítalíu dags. 12. október 2000 (45108/98)[HTML]

Dómur MDE Gibertini gegn Ítalíu dags. 12. október 2000 (45109/98)[HTML]

Dómur MDE Grappio gegn Ítalíu dags. 12. október 2000 (45110/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mancini gegn Ítalíu dags. 12. október 2000 (44955/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Alvarez Sanchez gegn l'Spáni dags. 12. október 2000 (50720/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Salleras Llinares gegn l'Spáni dags. 12. október 2000 (52226/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sahin gegn Tyrklandi dags. 17. október 2000 (29874/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Özata o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. október 2000 (30453/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Mutlu og Yildiz gegn Tyrklandi dags. 17. október 2000 (30495/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Ercan gegn Tyrklandi dags. 17. október 2000 (31246/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Degerli gegn Tyrklandi dags. 17. október 2000 (31896/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sanli og Erol gegn Tyrklandi dags. 17. október 2000 (36760/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Hay gegn Bretlandi dags. 17. október 2000 (41894/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ahmadi, Saberdjan og Saberdjan gegn Litháen dags. 17. október 2000 (47701/99)[HTML]

Dómur MDE Karataş og Boğa gegn Tyrklandi dags. 17. október 2000 (24669/94)[HTML]

Dómur MDE L.C. gegn Belgíu dags. 17. október 2000 (30346/96)[HTML]

Dómur MDE Nunzio Conte gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (32765/96)[HTML]

Dómur MDE De Moucheron o.fl. gegn Frakklandi dags. 17. október 2000 (37051/97)[HTML]

Dómur MDE Karakasis gegn Grikklandi dags. 17. október 2000 (38194/97)[HTML]

Dómur MDE Klavdianos gegn Grikklandi dags. 17. október 2000 (38841/97)[HTML]

Dómur MDE O. gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (44335/98)[HTML]

Dómur MDE Silveri gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (44353/98)[HTML]

Dómur MDE Mazzotti gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (44354/98)[HTML]

Dómur MDE Musmeci gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (44355/98)[HTML]

Dómur MDE Palazzo gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (44356/98)[HTML]

Dómur MDE Palombo gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (44358/98)[HTML]

Dómur MDE Lippera Zaniboni gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (45055/98)[HTML]

Dómur MDE Studio Tecnico Amu S.A.S. gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (45056/98)[HTML]

Dómur MDE Rettura gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (45058/98)[HTML]

Dómur MDE Bono gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (45059/98)[HTML]

Dómur MDE X200 S.R.L. gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (45060/98)[HTML]

Dómur MDE S.S. gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (45061/98)[HTML]

Dómur MDE Domenico Ficara gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (45062/98)[HTML]

Dómur MDE Mari gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (45063/98)[HTML]

Dómur MDE Von Berger gegn Ítalíu dags. 17. október 2000 (45064/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Société Stratégies og Communication og Dumoulin gegn Belgíu dags. 17. október 2000 (37370/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Fashion Earrings, S.A. gegn l'Spáni dags. 17. október 2000 (43687/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Parisy gegn Frakklandi dags. 17. október 2000 (47923/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Alvarez Dapena o.fl. gegn l'Spáni dags. 17. október 2000 (47977/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Martinez Lopez gegn l'Spáni dags. 17. október 2000 (51734/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Karalevicius gegn Litháen og Rússlandi dags. 17. október 2000 (53254/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaplan gegn Tyrklandi dags. 17. október 2000 (26399/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Karakoc, Alpaslan og Akyol gegn Tyrklandi dags. 17. október 2000 (27692/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kajanen og Tuomaala gegn Finnlandi dags. 19. október 2000 (36401/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Marsali gegn Tyrklandi dags. 19. október 2000 (40077/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Aksac gegn Tyrklandi dags. 19. október 2000 (41956/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lanewala gegn Danmörku dags. 19. október 2000 (45485/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Rutkowski gegn Póllandi dags. 19. október 2000 (45995/99)[HTML]

Dómur MDE Włoch gegn Póllandi dags. 19. október 2000 (27785/95)[HTML]

Dómur MDE Ambruosi gegn Ítalíu dags. 19. október 2000 (31227/96)[HTML]

Dómur MDE Ikonomitsios gegn Grikklandi dags. 19. október 2000 (43615/98)[HTML]

Dómur MDE Zarmakoupis og Sakellaropoulos gegn Grikklandi dags. 19. október 2000 (44741/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Susini o.fl. gegn Frakklandi dags. 19. október 2000 (43716/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferreira Da Nave gegn le Portúgal dags. 19. október 2000 (49671/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Iatridis gegn Grikklandi dags. 19. október 2000 (31107/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsironis gegn Grikklandi dags. 19. október 2000 (44584/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zander gegn Hollandi dags. 24. október 2000 (32040/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Jasiuniene gegn Litháen dags. 24. október 2000 (41510/98)[HTML]

Ákvörðun MDE P.G. og J.H. gegn Bretlandi dags. 24. október 2000 (44787/98)[HTML]

Dómur MDE Büker gegn Tyrklandi dags. 24. október 2000 (29921/96)[HTML]

Dómur MDE Camps gegn Frakklandi dags. 24. október 2000 (42401/98)[HTML]

Dómur MDE Chapus gegn Frakklandi dags. 24. október 2000 (46693/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Duriez-Costes gegn Frakklandi dags. 24. október 2000 (50638/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Thivet gegn Frakklandi dags. 24. október 2000 (57071/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Bocek gegn Tékklandi dags. 24. október 2000 (49474/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Kudła gegn Póllandi dags. 26. október 2000 (30210/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Roldan Texeira o.fl. gegn Ítalíu dags. 26. október 2000 (40655/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kehayov gegn Búlgaríu dags. 26. október 2000 (41035/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Damla o.fl. gegn Þýskalandi dags. 26. október 2000 (61479/00)[HTML]

Dómur MDE G.J. gegn Lúxemborg dags. 26. október 2000 (21156/93)[HTML]

Dómur MDE Sobczyk gegn Póllandi dags. 26. október 2000 (25693/94 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Hasan og Chaush gegn Búlgaríu dags. 26. október 2000 (30985/96)[HTML]

Dómur MDE Castanheira Barros gegn Portúgal dags. 26. október 2000 (36945/97)[HTML]

Dómur MDE Leoni gegn Ítalíu dags. 26. október 2000 (43269/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Arevalo Fernandez gegn l'Spáni dags. 26. október 2000 (38869/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Sanles Sanles gegn l'Spáni dags. 26. október 2000 (48335/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Figueiredo Simoes gegn le Portúgal og Lúxemborg dags. 26. október 2000 (51806/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Wallmann gegn Austurríki dags. 31. október 2000 (42704/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Duyonov, Mirza, Sprygin og Ivanov gegn Bretlandi dags. 7. nóvember 2000 (36670/97)[HTML]

Ákvörðun MDE P.R. gegn Hollandi dags. 7. nóvember 2000 (39391/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pektas gegn Tyrklandi dags. 7. nóvember 2000 (39682/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Soysever gegn Tyrklandi dags. 7. nóvember 2000 (39826/98)[HTML]

Ákvörðun MDE United Christian Broadcasters Ltd gegn the Bretlandi dags. 7. nóvember 2000 (44802/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Blokker gegn Hollandi dags. 7. nóvember 2000 (45282/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Celikates o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. nóvember 2000 (45824/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kayseri gegn Tyrklandi dags. 7. nóvember 2000 (46643/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Yügürük gegn Tyrklandi dags. 7. nóvember 2000 (47500/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Birutis, Byla og Janutenas gegn Litháen dags. 7. nóvember 2000 (47698/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Alithia Publishing Company og Alecos Constantinides gegn Kýpur dags. 7. nóvember 2000 (53594/99)[HTML]

Dómur MDE Kingsley gegn Bretlandi dags. 7. nóvember 2000 (35605/97)[HTML]

Dómur MDE Anagnostopoulos o.fl. gegn Grikklandi dags. 7. nóvember 2000 (39374/98)[HTML]

Dómur MDE Lacombe gegn Frakklandi dags. 7. nóvember 2000 (44211/98)[HTML]

Dómur MDE Gaudino gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45873/99)[HTML]

Dómur MDE Pittoni gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45874/99)[HTML]

Dómur MDE Il Messaggero S.A.S. gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45876/99)[HTML]

Dómur MDE Piccirillo gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45878/99)[HTML]

Dómur MDE Turchini gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45879/99)[HTML]

Dómur MDE Ar.Ge.A. S.N.C. gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45881/99)[HTML]

Dómur MDE Cossu gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45884/99)[HTML]

Dómur MDE Iannelli gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45885/99)[HTML]

Dómur MDE Gratteri gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45886/99)[HTML]

Dómur MDE Roma gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45887/99)[HTML]

Dómur MDE Giarratana gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45888/99)[HTML]

Dómur MDE P.G.V. gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45889/99)[HTML]

Dómur MDE D'Antoni gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45890/99)[HTML]

Dómur MDE Piccolo gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45891/99)[HTML]

Dómur MDE Feffin gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45892/99)[HTML]

Dómur MDE M.A.I.E. S.N.C. gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45893/99)[HTML]

Dómur MDE Pernici og D'Ercole gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45894/99)[HTML]

Dómur MDE Santini gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45895/99)[HTML]

Dómur MDE Guidi gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45896/99)[HTML]

Dómur MDE Forte gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45897/99)[HTML]

Dómur MDE Di Teodoro o.fl. gegn Ítalíu dags. 7. nóvember 2000 (45898/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Maury gegn Frakklandi dags. 7. nóvember 2000 (36858/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Zvoristeanu gegn Frakklandi dags. 7. nóvember 2000 (47128/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sen gegn Hollandi dags. 7. nóvember 2000 (31465/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kwakye-Nti og Dufie gegn Hollandi dags. 7. nóvember 2000 (31519/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Odabasi gegn Tyrklandi dags. 7. nóvember 2000 (41618/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Iwánczuk gegn Póllandi dags. 9. nóvember 2000 (25196/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Schettini o.fl. gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (29529/95)[HTML]

Ákvörðun MDE D.G. gegn Írlandi dags. 9. nóvember 2000 (39474/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lampasova gegn Slóvakíu dags. 9. nóvember 2000 (43378/98)[HTML]

Ákvörðun MDE K.H.S. gegn Danmörku dags. 9. nóvember 2000 (44265/98)[HTML]

Dómur MDE Jóri gegn Slóvakíu dags. 9. nóvember 2000 (34753/97)[HTML]

Dómur MDE Göç gegn Tyrklandi dags. 9. nóvember 2000 (36590/97)[HTML]

Dómur MDE Zironi gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (37079/97)[HTML]

Dómur MDE Barbosa Araujo gegn Portúgal dags. 9. nóvember 2000 (39110/97)[HTML]

Dómur MDE F. S.P.A. gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (39164/98)[HTML]

Dómur MDE Spurio gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 9. nóvember 2000 (39705/98)[HTML]

Dómur MDE Capdeville gegn Portúgal dags. 9. nóvember 2000 (40250/98)[HTML]

Dómur MDE I.F. gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (40968/98)[HTML]

Dómur MDE Beltramo gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (40977/98)[HTML]

Dómur MDE Cobianchi gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 9. nóvember 2000 (43434/98)[HTML]

Dómur MDE Grass gegn Frakklandi dags. 9. nóvember 2000 (44066/98)[HTML]

Dómur MDE Cobianchi gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 9. nóvember 2000 (45852/99)[HTML]

Dómur MDE Lo Cicero gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (45853/99)[HTML]

Dómur MDE Savino gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (45854/99)[HTML]

Dómur MDE Fr.C. gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (45855/99)[HTML]

Dómur MDE Comella o.fl. gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (45857/99)[HTML]

Dómur MDE Tesconi gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (45858/99)[HTML]

Dómur MDE Giuseppina Caruso gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (45859/99)[HTML]

Dómur MDE Giuseppe Nicola og Luciano Caruso gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (45860/99)[HTML]

Dómur MDE Cavallaro gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (45861/99)[HTML]

Dómur MDE Tor Di Valle Costruzioni S.P.A. gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 9. nóvember 2000 (45862/99)[HTML]

Dómur MDE Tor Di Valle Costruzioni S.P.A. gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 9. nóvember 2000 (45863/99)[HTML]

Dómur MDE Tor Di Valle Costruzioni S.P.A. gegn Ítalíu (nr. 3) dags. 9. nóvember 2000 (45864/99)[HTML]

Dómur MDE Tor Di Valle Costruzioni S.P.A. gegn Ítalíu (nr. 4) dags. 9. nóvember 2000 (45865/99)[HTML]

Dómur MDE Tor Di Valle Costruzioni S.P.A. gegn Ítalíu (nr. 5) dags. 9. nóvember 2000 (45866/99)[HTML]

Dómur MDE Tor Di Valle Costruzioni S.P.A. gegn Ítalíu (nr. 6) dags. 9. nóvember 2000 (45867/99)[HTML]

Dómur MDE Filippello gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (45868/99)[HTML]

Dómur MDE Chiappetta gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (45869/99)[HTML]

Dómur MDE Ferrazzo o.fl. gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (45870/99)[HTML]

Dómur MDE D'Annibale gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (45872/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Casal Ortega o.fl. gegn le Portúgal dags. 9. nóvember 2000 (37789/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Giovine gegn Ítalíu dags. 9. nóvember 2000 (39920/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Shebashov gegn Lettlandi dags. 9. nóvember 2000 (50065/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sissoyeva o.fl. gegn Lettlandi dags. 9. nóvember 2000 (60654/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Filiz og Kalkan gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (34481/97)[HTML]

Dómur MDE Ta Ş gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (24396/94)[HTML]

Dómur MDE B.T. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (26093/94 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yasar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (27697/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE T. gegn Austurríki dags. 14. nóvember 2000 (27783/95)[HTML]

Dómur MDE V.N.K. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (29888/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gunduz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (31249/96)[HTML]

Dómur MDE Annoni Di Gussola o.fl. gegn Frakklandi dags. 14. nóvember 2000 (31819/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Riepan gegn Austurríki dags. 14. nóvember 2000 (35115/97)[HTML]

Dómur MDE Piron gegn Frakklandi dags. 14. nóvember 2000 (36436/97)[HTML]

Dómur MDE P.V. gegn Frakklandi dags. 14. nóvember 2000 (38305/97)[HTML]

Dómur MDE Delgado gegn Frakklandi dags. 14. nóvember 2000 (38437/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Sciavilla gegn Ítalíu dags. 14. nóvember 2000 (36735/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Benamar o.fl. gegn Frakklandi dags. 14. nóvember 2000 (42216/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sanchez Ferriz og Montanana Sanchez gegn l'Spáni dags. 14. nóvember 2000 (44084/98)[HTML]

Ákvörðun MDE N.M. gegn Frakklandi dags. 14. nóvember 2000 (48453/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Deger gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (24934/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Avci gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (24935/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Orak gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (24936/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Koc gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (24937/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Boga gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (24938/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Dogan gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (24939/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Kizilgedik gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (24944/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Bog gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (24946/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Ekinci gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (24947/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Demir gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (24990/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Senses gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (24991/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Gerger gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Mansuroglu gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (42332/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gerger gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (43976/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ayhan gegn Tyrklandi dags. 14. nóvember 2000 (45585/99)[HTML]

Ákvörðun MDE J.L. gegn Finnlandi dags. 16. nóvember 2000 (32526/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Hutten-Czapska gegn Póllandi dags. 16. nóvember 2000 (35014/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Albayrak gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 2000 (38406/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Horvat gegn Króatíu dags. 16. nóvember 2000 (51585/99)[HTML]

Dómur MDE Tanribilir gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 2000 (21422/93)[HTML]

Dómur MDE Bi̇lgi̇n gegn Tyrklandi dags. 16. nóvember 2000 (23819/94)[HTML]

Dómur MDE Petersen gegn Danmörku dags. 16. nóvember 2000 (24989/94)[HTML]

Dómur MDE Bielectric Srl gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (36811/97)[HTML]

Dómur MDE Martins og Garcia Alves gegn Portúgal dags. 16. nóvember 2000 (37528/97)[HTML]

Dómur MDE Ribeiro Ferreira Ruah gegn Portúgal dags. 16. nóvember 2000 (38325/97)[HTML]

Dómur MDE Sotiris og Nikos Koutras Attee gegn Grikklandi dags. 16. nóvember 2000 (39442/98)[HTML]

Dómur MDE Rojas Morales gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (39676/98)[HTML]

Dómur MDE Vaccaro gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (41852/98)[HTML]

Dómur MDE Bacigalupi gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (45856/99)[HTML]

Dómur MDE Il Messaggero S.A.S. gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 16. nóvember 2000 (46516/99)[HTML]

Dómur MDE Il Messaggero S.A.S. gegn Ítalíu (nr. 3) dags. 16. nóvember 2000 (46517/99)[HTML]

Dómur MDE Il Messaggero S.A.S. gegn Ítalíu (nr. 4) dags. 16. nóvember 2000 (46518/99)[HTML]

Dómur MDE Il Messaggero S.A.S. gegn Ítalíu (nr. 5) dags. 16. nóvember 2000 (46519/99)[HTML]

Dómur MDE Dorigo gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46520/99)[HTML]

Dómur MDE Ciccardi gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46521/99)[HTML]

Dómur MDE Nolla gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46522/99)[HTML]

Dómur MDE Lonardi gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46523/99)[HTML]

Dómur MDE F., T. og E. gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46524/99 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Carboni gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46526/99)[HTML]

Dómur MDE Corsi gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46527/99)[HTML]

Dómur MDE Giannalia gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46528/99)[HTML]

Dómur MDE Iulio gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46530/99)[HTML]

Dómur MDE Giovannangeli gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46531/99)[HTML]

Dómur MDE Gaspare Conte gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46532/99)[HTML]

Dómur MDE F.L.S. gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46533/99)[HTML]

Dómur MDE Burghesu gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46534/99)[HTML]

Dómur MDE D.C. gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46536/99)[HTML]

Dómur MDE Cerulli og Zadra gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46537/99)[HTML]

Dómur MDE Francesco Costantini gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46538/99)[HTML]

Dómur MDE Tor Di Valle Costruzioni S.P.A. gegn Ítalíu (nr. 7) dags. 16. nóvember 2000 (46539/99)[HTML]

Dómur MDE Calbini gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46541/99)[HTML]

Dómur MDE Lanino gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46542/99)[HTML]

Dómur MDE G.S. og L.M. gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (46543/99)[HTML]

Ákvörðun MDE De Simone gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (39739/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Uzeyir gegn Ítalíu dags. 16. nóvember 2000 (60268/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaspers gegn Bretlandi dags. 21. nóvember 2000 (34547/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Siewert gegn Póllandi dags. 21. nóvember 2000 (44988/98)[HTML]

Dómur MDE Demi̇ray gegn Tyrklandi dags. 21. nóvember 2000 (27308/95)[HTML]

Dómur MDE D'Arrigo og Garrozzo gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (40216/98)[HTML]

Dómur MDE Senese gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (43295/98)[HTML]

Dómur MDE Cecchini gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (44332/98)[HTML]

Dómur MDE Miele gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (44338/98)[HTML]

Dómur MDE Piscopo gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (44357/98)[HTML]

Dómur MDE Di Muro gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (44363/98)[HTML]

Dómur MDE Calvani gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (44365/98)[HTML]

Dómur MDE Pagliacci og Marruco gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (44366/98)[HTML]

Dómur MDE G.G. gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (44367/98)[HTML]

Dómur MDE Sapia gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (44368/98)[HTML]

Dómur MDE Pe.C. gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (44369/98)[HTML]

Dómur MDE D'Innella gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (44370/98)[HTML]

Dómur MDE Canzano gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (44371/98)[HTML]

Dómur MDE Perosino gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (44372/98)[HTML]

Dómur MDE Pareschi gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (44373/98)[HTML]

Dómur MDE Arquilla gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (44374/98)[HTML]

Dómur MDE Iorio gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (44376/98)[HTML]

Dómur MDE D.G. gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (46507/99)[HTML]

Dómur MDE Teofili gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (46508/99)[HTML]

Dómur MDE Picconi gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (46509/99)[HTML]

Dómur MDE Catalano gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (46510/99)[HTML]

Dómur MDE Sparano gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (46512/99)[HTML]

Dómur MDE Rotiroti gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (46513/99)[HTML]

Dómur MDE Murru gegn Ítalíu dags. 21. nóvember 2000 (46514/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ghoujdam gegn Frakklandi dags. 21. nóvember 2000 (43617/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cobo Jimenez gegn l'Spáni dags. 21. nóvember 2000 (51771/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Raf gegn l'Spáni dags. 21. nóvember 2000 (53652/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kortak gegn Tyrklandi dags. 23. nóvember 2000 (34499/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Akin gegn Tyrklandi dags. 23. nóvember 2000 (34688/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE The Former King Of Greece o.fl. gegn Grikklandi dags. 23. nóvember 2000 (25701/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Michailov gegn Sviss dags. 23. nóvember 2000 (38014/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Minjat gegn Sviss dags. 23. nóvember 2000 (38223/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Soner, Yilmaz og Özcelik gegn Tyrklandi dags. 23. nóvember 2000 (40986/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kozlovs gegn Lettlandi dags. 23. nóvember 2000 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Matthews gegn Bretlandi dags. 28. nóvember 2000 (40302/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Stasaitis gegn Litháen dags. 28. nóvember 2000 (47679/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Treial gegn Eistlandi dags. 28. nóvember 2000 (48129/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Butkevicius gegn Litháen dags. 28. nóvember 2000 (48297/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sipavicius gegn Litháen dags. 28. nóvember 2000 (49093/99)[HTML]

Dómur MDE Rehbock gegn Slóveníu dags. 28. nóvember 2000 (29462/95)[HTML]

Dómur MDE Thurin gegn Frakklandi dags. 28. nóvember 2000 (32033/96)[HTML]

Dómur MDE Rösslhuber gegn Austurríki dags. 28. nóvember 2000 (32869/96)[HTML]

Dómur MDE Siegel gegn Frakklandi dags. 28. nóvember 2000 (36350/97)[HTML]

Dómur MDE Lucas gegn Frakklandi dags. 28. nóvember 2000 (37257/97)[HTML]

Dómur MDE Leclercq gegn Frakklandi dags. 28. nóvember 2000 (38398/97)[HTML]

Dómur MDE Bouriau gegn Frakklandi dags. 28. nóvember 2000 (39523/98)[HTML]

Dómur MDE Pulvirenti gegn Frakklandi dags. 28. nóvember 2000 (41526/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Besati gegn Ítalíu dags. 28. nóvember 2000 (44388/98)[HTML]

Ákvörðun MDE E.K. gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2000 (28496/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2000 (45733/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Bozkurt, Ceylan, Yavuz og Karakas gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2000 (46388/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Duran gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2000 (47654/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Taydas og Özer gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2000 (48805/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Dogan gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2000 (49503/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Simsek gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2000 (50118/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Süvariogullari o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2000 (50119/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kececi gegn Tyrklandi dags. 28. nóvember 2000 (52701/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Nikula gegn Finnlandi dags. 30. nóvember 2000 (31611/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Skowronski gegn Póllandi dags. 30. nóvember 2000 (37609/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Panek gegn Póllandi dags. 30. nóvember 2000 (38663/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Peryt gegn Póllandi dags. 30. nóvember 2000 (42042/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Potas gegn Póllandi dags. 30. nóvember 2000 (42615/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Obasa gegn Bretlandi dags. 30. nóvember 2000 (50034/99)[HTML]

Dómur MDE Edoardo Palumbo gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 2000 (15919/89)[HTML]

Dómur MDE G.B. gegn Sviss dags. 30. nóvember 2000 (27426/95)[HTML]

Dómur MDE M.B. gegn Sviss dags. 30. nóvember 2000 (28256/95)[HTML]

Dómur MDE M.A. o.fl. gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 2000 (44814/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE La Parola o.fl. gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 2000 (39712/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pastificio Attilio Mastromauro S.R.L. gegn Ítalíu dags. 30. nóvember 2000 (47479/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Günay o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. nóvember 2000 (31850/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kolosovskiy gegn Lettlandi dags. 30. nóvember 2000 (50183/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Oguz og Oguz gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (26145/95)[HTML]

Ákvörðun MDE G.W. gegn Bretlandi dags. 5. desember 2000 (34155/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Le Petit gegn Bretlandi dags. 5. desember 2000 (35574/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Marlow gegn Bretlandi dags. 5. desember 2000 (42015/98)[HTML]

Ákvörðun MDE O.Ö. gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (42137/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ükünc og Günes gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (42775/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Duman gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (42788/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Randall gegn Bretlandi dags. 5. desember 2000 (44014/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Dagli gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (45373/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Aksoy gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (45376/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Dal og Özen gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (45378/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Özdas gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (45555/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Akbulut gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (45624/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Önce gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (45627/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Baspinar gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (45631/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Balci gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (45822/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Acarca gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (45823/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sert gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (47491/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Gündogdu gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (47503/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Balci gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (48718/99)[HTML]

Dómur MDE Özcan gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (31831/96)[HTML]

Dómur MDE Bekdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (31853/96)[HTML]

Dómur MDE Can gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (33369/96)[HTML]

Dómur MDE Polat gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (33645/96)[HTML]

Dómur MDE Kiliç Kalkan gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 ()[HTML]

Dómur MDE Motiere gegn Frakklandi dags. 5. desember 2000 (39615/98)[HTML]

Dómur MDE Mosticchio gegn Ítalíu dags. 5. desember 2000 (41808/98)[HTML]

Dómur MDE Burgorgue gegn Frakklandi dags. 5. desember 2000 (43624/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mills gegn Bretlandi og Þýskalandi dags. 5. desember 2000 (35685/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Varli o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (38586/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Akdeniz gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (39667/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sahin gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (42605/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kürkcü gegn Tyrklandi dags. 5. desember 2000 (43996/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Craxi gegn Ítalíu dags. 7. desember 2000 (25337/94)[HTML]

Ákvörðun MDE H.M. gegn Sviss dags. 7. desember 2000 ()[HTML]

Ákvörðun MDE H.M. gegn Sviss dags. 7. desember 2000 (39187/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Drosopoulos gegn Grikklandi dags. 7. desember 2000 (40442/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lazarevic gegn Króatíu dags. 7. desember 2000 (50115/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Fütterer gegn Króatíu dags. 7. desember 2000 (52634/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Mikulić gegn Króatíu dags. 7. desember 2000 (53176/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Caglar gegn Þýskalandi dags. 7. desember 2000 (62444/00)[HTML]

Dómur MDE Valle gegn Finnlandi dags. 7. desember 2000 (28808/95)[HTML]

Dómur MDE Zoon gegn Hollandi dags. 7. desember 2000 (29202/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Sahin gegn Þýskalandi dags. 12. desember 2000 (30943/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sommerfeld gegn Þýskalandi dags. 12. desember 2000 (31871/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Hoffmann gegn Þýskalandi dags. 12. desember 2000 (34045/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Gora gegn Póllandi dags. 12. desember 2000 (38811/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Mcshane gegn Bretlandi dags. 12. desember 2000 (43290/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Schmelzer gegn Þýskalandi dags. 12. desember 2000 (45176/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Truhli gegn Króatíu dags. 12. desember 2000 (45424/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Koral gegn Póllandi dags. 12. desember 2000 (52518/99)[HTML]

Dómur MDE Ballestra gegn Frakklandi dags. 12. desember 2000 (28660/95)[HTML]

Dómur MDE Geneste gegn Frakklandi dags. 12. desember 2000 (48994/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Bahia Nova S.A. gegn l'Spáni dags. 12. desember 2000 (50924/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Campmany Y Diez De Revenga og Lopez-Galiacho Perona gegn l'Spáni dags. 12. desember 2000 (54224/00)[HTML]

Ákvörðun yfirdeildar MDE Malhous gegn Tékklandi dags. 13. desember 2000 (33071/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdem o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. desember 2000 (35980/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Nivette gegn Frakklandi dags. 14. desember 2000 (44190/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Olszewski gegn Póllandi dags. 14. desember 2000 (55264/00)[HTML]

Dómur MDE Gül gegn Tyrklandi dags. 14. desember 2000 (22676/93)[HTML]

Dómur MDE The Institute Of French Priests o.fl. gegn Tyrklandi dags. 14. desember 2000 (26308/95)[HTML]

Dómur MDE Jeznach gegn Póllandi dags. 14. desember 2000 (27580/95)[HTML]

Dómur MDE H.L. gegn Finnlandi dags. 14. desember 2000 (33600/96)[HTML]

Dómur MDE Malinowska gegn Póllandi dags. 14. desember 2000 (35843/97)[HTML]

Dómur MDE Kallitsis gegn Grikklandi dags. 14. desember 2000 (46351/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Nivette gegn Frakklandi dags. 14. desember 2000 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Adriani gegn Ítalíu dags. 14. desember 2000 (46515/99)[HTML]

Ákvörðun MDE De Diego Nafria gegn l'Spáni dags. 14. desember 2000 (46833/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Perna gegn Ítalíu dags. 14. desember 2000 (48898/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Öcalan gegn Tyrklandi dags. 14. desember 2000 (46221/99)[HTML]

Dómur MDE R. gegn Austurríki dags. 19. desember 2000 (32502/96)[HTML]

Dómur MDE S. gegn Austurríki dags. 19. desember 2000 (33732/96)[HTML]

Dómur MDE Edelmayer gegn Austurríki dags. 19. desember 2000 (33979/96)[HTML]

Dómur MDE Freunberger gegn Austurríki dags. 19. desember 2000 (34186/96)[HTML]

Dómur MDE Principe o.fl. gegn Ítalíu dags. 19. desember 2000 (44330/98)[HTML]

Dómur MDE Marcotrigiano gegn Ítalíu dags. 19. desember 2000 (44344/98)[HTML]

Dómur MDE Egmez gegn Kýpur dags. 21. desember 2000 (30873/96)[HTML]

Dómur MDE Vodeničarov gegn Slóvakíu dags. 21. desember 2000 (24530/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Varey gegn the United Kingdom dags. 21. desember 2000 (26662/95)[HTML]

Dómur MDE Büyükdag gegn Tyrklandi dags. 21. desember 2000 (28340/95)[HTML]

Dómur MDE Kliniecki gegn Póllandi dags. 21. desember 2000 (31387/96)[HTML]

Dómur MDE Rinzivillo gegn Ítalíu dags. 21. desember 2000 (31543/96)[HTML]

Dómur MDE Wasilewski gegn Póllandi dags. 21. desember 2000 (32734/96)[HTML]

Dómur MDE Croke gegn Írlandi dags. 21. desember 2000 (33267/96)[HTML]

Dómur MDE Jabłoń Ski gegn Póllandi dags. 21. desember 2000 (33492/96)[HTML]

Dómur MDE Wettstein gegn Sviss dags. 21. desember 2000 (33958/96)[HTML]

Dómur MDE Heaney og Mcguinness gegn Írlandi dags. 21. desember 2000 (34720/97)[HTML]

Dómur MDE Quinn gegn Írlandi dags. 21. desember 2000 (36887/97)[HTML]

Dómur MDE F.S. gegn Ítalíu dags. 21. desember 2000 (44471/98)[HTML]

Dómur MDE Catania og Zuppelli gegn Ítalíu dags. 21. desember 2000 (45075/98)[HTML]

Dómur MDE Murru gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 21. desember 2000 (45091/98)[HTML]

Dómur MDE Murru gegn Ítalíu (nr. 3) dags. 21. desember 2000 (45095/98)[HTML]

Dómur MDE Franchina gegn Ítalíu dags. 21. desember 2000 (46529/99)[HTML]

Ákvörðun MDE M.M. gegn Bretlandi dags. 8. janúar 2001 (58374/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Dichand, Krone-Verlag Gmbh & Co. Kg og Krone-Verlag Gmbh gegn Austurríki dags. 9. janúar 2001 (29271/95)[HTML]

Ákvörðun MDE J.M. gegn Hollandi dags. 9. janúar 2001 (38047/97)[HTML]

Dómur MDE Kawka gegn Póllandi dags. 9. janúar 2001 (25874/94)[HTML]

Dómur MDE Natoli gegn Ítalíu dags. 9. janúar 2001 (26161/95)[HTML]

Dómur MDE Beck gegn Svíþjóð dags. 9. janúar 2001 (26978/95)[HTML]

Dómur MDE Muonio Saami Village gegn Svíþjóð dags. 9. janúar 2001 (28222/95)[HTML]

Dómur MDE Salvatore gegn Ítalíu dags. 9. janúar 2001 (37827/97)[HTML]

Dómur MDE Sahli gegn Belgíu dags. 9. janúar 2001 (38707/97)[HTML]

Dómur MDE Centioni o.fl. gegn Ítalíu dags. 9. janúar 2001 (41807/98)[HTML]

Dómur MDE Aldo Piccirillo gegn Ítalíu dags. 9. janúar 2001 (41812/98)[HTML]

Dómur MDE Musiani gegn Ítalíu dags. 9. janúar 2001 (41813/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ouendeno gegn Frakklandi dags. 9. janúar 2001 (39996/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pena gegn Frakklandi dags. 9. janúar 2001 (40922/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Blondet gegn Frakklandi dags. 9. janúar 2001 (49451/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sibaud gegn Frakklandi dags. 9. janúar 2001 (51069/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kürküt gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 2001 (24933/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Parlak, Aktürk og Tay gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 2001 (24942/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Okuyucu, Kara og Bilmen gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 2001 (28014/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cakmak gegn Tyrklandi dags. 9. janúar 2001 (31882/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferme, Ferme og Kostrevc gegn Slóveníu dags. 9. janúar 2001 (47869/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Nicol og Selvanayagam gegn Bretlandi dags. 11. janúar 2001 (32213/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Atanassov gegn Búlgaríu dags. 11. janúar 2001 (35647/97)[HTML]

Dómur MDE Lunari gegn Ítalíu dags. 11. janúar 2001 (21463/93)[HTML]

Dómur MDE Tanganelli gegn Ítalíu dags. 11. janúar 2001 (23424/94)[HTML]

Dómur MDE P.M. gegn Ítalíu dags. 11. janúar 2001 (24650/94)[HTML]

Dómur MDE N.C. gegn Ítalíu dags. 11. janúar 2001 (24952/94)[HTML]

Dómur MDE Magyar gegn Ungverjalandi dags. 11. janúar 2001 (32396/96)[HTML]

Dómur MDE Platakou gegn Grikklandi dags. 11. janúar 2001 (38460/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Xhavara o.fl. gegn Ítalíu og l dags. 11. janúar 2001 (39473/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Inocêncio gegn le Portúgal dags. 11. janúar 2001 (43862/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Billebro-Tachritzoglou gegn Svíþjóð dags. 16. janúar 2001 (29536/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Familjen Denev Pensionsstiftelse og Denev gegn Svíþjóð dags. 16. janúar 2001 (33412/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Stockholms Modegarn Ab gegn Svíþjóð dags. 16. janúar 2001 (38993/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Solhan gegn Hollandi dags. 16. janúar 2001 (48784/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Gaidjurgis gegn Litháen dags. 16. janúar 2001 (49098/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Jursa gegn Litháen dags. 16. janúar 2001 (50032/99)[HTML]

Dómur MDE Ait-Said gegn Frakklandi dags. 16. janúar 2001 (42224/98)[HTML]

Dómur MDE Iorillo gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (45875/99)[HTML]

Dómur MDE C. Ar.L. gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 16. janúar 2001 (45882/99)[HTML]

Dómur MDE C. Ar.L. gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 16. janúar 2001 (45883/99)[HTML]

Dómur MDE Verini gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 16. janúar 2001 (46982/99)[HTML]

Dómur MDE Verini gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 16. janúar 2001 (46983/99)[HTML]

Dómur MDE Ravignani gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (46984/99)[HTML]

Dómur MDE M.Q. gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (46985/99)[HTML]

Dómur MDE Ianni gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (46986/99)[HTML]

Dómur MDE Arienzo gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (46987/99)[HTML]

Dómur MDE Silvia Ricci gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (46988/99)[HTML]

Dómur MDE Ciabocco gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (46989/99)[HTML]

Dómur MDE Carmelo Gallo gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (46990/99)[HTML]

Dómur MDE Paolelli gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (46991/99)[HTML]

Dómur MDE Verini gegn Ítalíu (nr. 3) dags. 16. janúar 2001 (46992/99)[HTML]

Dómur MDE Antonini gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (46993/99)[HTML]

Dómur MDE Mancinelli gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (46994/99)[HTML]

Dómur MDE Berto gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (46995/99)[HTML]

Dómur MDE Fracchia gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (46996/99)[HTML]

Dómur MDE G. Giappichelli Editore S.R.L. gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (46997/99)[HTML]

Dómur MDE Elio Ciuffetelli gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (46999/99)[HTML]

Dómur MDE P.I. gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (47000/99)[HTML]

Dómur MDE Baldini gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (47001/99)[HTML]

Dómur MDE Storti gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (47002/99)[HTML]

Dómur MDE Piccoli gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (47003/99)[HTML]

Dómur MDE Cantu gegn Ítalíu dags. 16. janúar 2001 (47004/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Piss gegn Frakklandi dags. 16. janúar 2001 (46026/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Cisse gegn Frakklandi dags. 16. janúar 2001 (51346/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Goth gegn Frakklandi dags. 16. janúar 2001 (53613/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Temizkan gegn Tyrklandi dags. 16. janúar 2001 (41990/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Berlinski gegn Póllandi dags. 18. janúar 2001 (27715/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuibishev gegn Búlgaríu dags. 18. janúar 2001 (39271/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Parsil gegn Tyrklandi dags. 18. janúar 2001 (39465/98)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Coster gegn Bretlandi dags. 18. janúar 2001 (24876/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Beard gegn the United Kingdom dags. 18. janúar 2001 (24882/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Jane Smith gegn Bretlandi dags. 18. janúar 2001 (25154/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Lee gegn Bretlandi dags. 18. janúar 2001 (25289/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Chapman gegn Bretlandi dags. 18. janúar 2001 (27238/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Zaoui gegn Sviss dags. 18. janúar 2001 (41615/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Renda Martins gegn le Portúgal dags. 18. janúar 2001 (50085/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Revoldini o.fl. gegn Lúxemborg dags. 18. janúar 2001 (50595/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Buchberger gegn Austurríki dags. 23. janúar 2001 (32899/96)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Brumărescu gegn Rúmeníu dags. 23. janúar 2001 (28342/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Peri̇nçek og Parti Des Travailleurs gegn Tyrklandi dags. 23. janúar 2001 (46669/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Soysal gegn Tyrklandi dags. 23. janúar 2001 (50091/99)[HTML]

Ákvörðun MDE A.W. og F.W. gegn Finnlandi dags. 25. janúar 2001 (26570/95)[HTML]

Ákvörðun MDE J.R. gegn Finnlandi dags. 25. janúar 2001 (27262/95)[HTML]

Ákvörðun MDE K.A. gegn Finnlandi dags. 25. janúar 2001 (27751/95)[HTML]

Ákvörðun MDE M.C. gegn Finnlandi dags. 25. janúar 2001 (28460/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Al-Nashif gegn Búlgaríu dags. 25. janúar 2001 (50963/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Pitalugue og Della Giustina gegn Frakklandi dags. 25. janúar 2001 (48217/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Teytaud o.fl. gegn Frakklandi dags. 25. janúar 2001 (48754/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ottomani gegn Frakklandi dags. 25. janúar 2001 (49857/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Pantano gegn Ítalíu dags. 25. janúar 2001 (60851/00)[HTML]

Dómur MDE Dulaş gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (25801/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Lanz gegn Austurríki dags. 30. janúar 2001 (24430/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Özler gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (25753/94)[HTML]

Ákvörðun MDE M.M. gegn Hollandi dags. 30. janúar 2001 (39339/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Eatson gegn Bretlandi dags. 30. janúar 2001 (39664/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ezeh og Connors gegn Bretlandi dags. 30. janúar 2001 (39665/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Smith gegn Bretlandi dags. 30. janúar 2001 (40435/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tezel gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (43923/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Porter gegn Bretlandi dags. 30. janúar 2001 (47953/99)[HTML]

Dómur MDE Aktas o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19264/92)[HTML]

Dómur MDE Atak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19265/92)[HTML]

Dómur MDE Baltekin gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19266/92)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Bilgin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19267/92)[HTML]

Dómur MDE Saniye Bilgin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19268/92)[HTML]

Dómur MDE Bozkurt o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19269/92)[HTML]

Dómur MDE Ilhan Buzcu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19270/92)[HTML]

Dómur MDE Nuriye Buzcu gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19271/92)[HTML]

Dómur MDE Calkan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19272/92)[HTML]

Dómur MDE Capar gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19273/92)[HTML]

Dómur MDE Hamdi Celebi gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19274/92)[HTML]

Dómur MDE Yusuf Celebi gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19275/92)[HTML]

Dómur MDE Ciplak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19276/92)[HTML]

Dómur MDE Danis gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19277/92)[HTML]

Dómur MDE Erol gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19278/92)[HTML]

Dómur MDE Gocmen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19279/92)[HTML]

Dómur MDE Gokgoz gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19280/92)[HTML]

Dómur MDE Gokmen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19281/92)[HTML]

Dómur MDE Ayse Isik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19283/92)[HTML]

Dómur MDE Yilmaz Isik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19284/92)[HTML]

Dómur MDE Cemile Karabulut o.fl. gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19285/92)[HTML]

Dómur MDE Sefer Karabulut gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19286/92)[HTML]

Dómur MDE Ozen gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19287/92)[HTML]

Dómur MDE Oztekin gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (19288/92)[HTML]

Dómur MDE Holzinger gegn Austurríki (nr. 1) dags. 30. janúar 2001 (23459/94)[HTML]

Dómur MDE Cihan gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (25724/94)[HTML]

Dómur MDE Holzinger (No. 2) gegn Austurríki dags. 30. janúar 2001 (28898/95)[HTML]

Dómur MDE Basic gegn Austurríki dags. 30. janúar 2001 (29800/96)[HTML]

Dómur MDE Pallanich gegn Austurríki dags. 30. janúar 2001 (30160/96)[HTML]

Dómur MDE Walder gegn Austurríki dags. 30. janúar 2001 (33915/96)[HTML]

Dómur MDE Vaudelle gegn Frakklandi dags. 30. janúar 2001 (35683/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Vermeersch gegn Frakklandi dags. 30. janúar 2001 (39277/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Akbay gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (32598/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Altan gegn Tyrklandi dags. 30. janúar 2001 (32985/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Vasicek gegn Tékklandi dags. 30. janúar 2001 (36685/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Dudova og Duda gegn Tékklandi dags. 30. janúar 2001 (40224/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Couderc gegn Tékklandi dags. 30. janúar 2001 (54429/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kurakova gegn Slóvakíu dags. 1. febrúar 2001 (37895/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kopecký gegn Slóvakíu dags. 1. febrúar 2001 (44912/98)[HTML]

Dómur MDE Fernandes Cascao gegn Portúgal dags. 1. febrúar 2001 (37845/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Torroja Gascon gegn l'Spáni dags. 1. febrúar 2001 (55528/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Göztok gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2001 (35830/97)[HTML]

Dómur MDE Beer gegn Austurríki dags. 6. febrúar 2001 (30428/96)[HTML]

Dómur MDE Wilkinson og Allen gegn Bretlandi dags. 6. febrúar 2001 (31145/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tammer gegn Eistlandi dags. 6. febrúar 2001 (41205/98)[HTML]

Dómur MDE Bensaid gegn Bretlandi dags. 6. febrúar 2001 (44599/98)[HTML]

Ákvörðun MDE B.T. gegn Frakklandi dags. 6. febrúar 2001 (40098/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ghazouani gegn Frakklandi dags. 6. febrúar 2001 (40375/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Deljijaj gegn Þýskalandi dags. 8. febrúar 2001 (35424/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Pitkevich gegn Rússlandi dags. 8. febrúar 2001 (47936/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Palacios Garriz gegn l'Spáni dags. 8. febrúar 2001 (46345/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Rodriguez Valin gegn l'Spáni dags. 8. febrúar 2001 (47792/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Podkolzina gegn Lettlandi dags. 8. febrúar 2001 (46726/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Lunde gegn Noregi dags. 13. febrúar 2001 (38318/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Slichko gegn Tékklandi dags. 13. febrúar 2001 (45086/98)[HTML]

Dómur MDE Garcia Alva gegn Þýskalandi dags. 13. febrúar 2001 (23541/94)[HTML]

Dómur MDE Lietzow gegn Þýskalandi dags. 13. febrúar 2001 (24479/94)[HTML]

Dómur MDE Schöps gegn Þýskalandi dags. 13. febrúar 2001 (25116/94)[HTML]

Dómur MDE Krombach gegn Frakklandi dags. 13. febrúar 2001 (29731/96)[HTML]

Dómur MDE Richet gegn Frakklandi dags. 13. febrúar 2001 (34947/97)[HTML]

Dómur MDE Gombert og Gochgarian gegn Frakklandi dags. 13. febrúar 2001 (39779/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ezzouhdi gegn Frakklandi dags. 13. febrúar 2001 (47160/99)[HTML]

Ákvörðun MDE G.L. gegn Ítalíu dags. 13. febrúar 2001 (51666/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Yesiltepe gegn Tyrklandi dags. 13. febrúar 2001 (28011/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Karatepe og Kirt gegn Tyrklandi dags. 13. febrúar 2001 (28013/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yagmurdereli gegn Tyrklandi dags. 13. febrúar 2001 (29590/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Feri̇dun Yazar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. febrúar 2001 (42713/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya gegn Tyrklandi dags. 13. febrúar 2001 (44054/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Konuk gegn Tyrklandi dags. 13. febrúar 2001 (49523/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Colak gegn Tyrklandi dags. 13. febrúar 2001 (53530/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Olstowski gegn Póllandi dags. 15. febrúar 2001 (34052/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Aschan o.fl. gegn Finnlandi dags. 15. febrúar 2001 (37858/97)[HTML]

Dómur MDE Pialopoulos o.fl. gegn Grikklandi dags. 15. febrúar 2001 (37095/97)[HTML]

Ákvörðun MDE S.I. Chissiez Bon Attrait gegn Sviss dags. 15. febrúar 2001 (42388/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Dahlab gegn Sviss dags. 15. febrúar 2001 (42393/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Önder gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2001 (40512/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin Tatlav gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2001 (50692/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Dalgic gegn Tyrklandi dags. 15. febrúar 2001 (51416/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Pupedis gegn Lettlandi dags. 15. febrúar 2001 (53631/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kovalenok gegn Lettlandi dags. 15. febrúar 2001 (54264/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Chevanova og Sevanovs gegn Lettlandi dags. 15. febrúar 2001 (58822/00)[HTML]

Dómur MDE Cankoçak gegn Tyrklandi dags. 20. febrúar 2001 (25182/94 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kurzac gegn Póllandi dags. 22. febrúar 2001 (31382/96)[HTML]

Dómur MDE Szeloch gegn Póllandi dags. 22. febrúar 2001 (33079/96)[HTML]

Dómur MDE Çi̇çek gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2001 (25704/94)[HTML]

Dómur MDE Jerusalem gegn Austurríki dags. 27. febrúar 2001 (26958/95)[HTML]

Dómur MDE Ecer og Zeyrek gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2001 (29295/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Alpay gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2001 (30947/96)[HTML]

Dómur MDE Ismihan Özel o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2001 (31963/96)[HTML]

Dómur MDE Lucà gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (33354/96)[HTML]

Dómur MDE R. gegn Belgíu dags. 27. febrúar 2001 (33919/96)[HTML]

Dómur MDE Adoud og Bosoni gegn Frakklandi dags. 27. febrúar 2001 (35237/97 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Milazzotto gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (35345/97)[HTML]

Dómur MDE Galata o.fl. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (35956/97)[HTML]

Dómur MDE Giampietro gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (37170/97)[HTML]

Dómur MDE Abdouni gegn Frakklandi dags. 27. febrúar 2001 (37838/97)[HTML]

Dómur MDE Donnadieu gegn Frakklandi dags. 27. febrúar 2001 (39066/97)[HTML]

Dómur MDE Santelli gegn Frakklandi dags. 27. febrúar 2001 (40717/98)[HTML]

Dómur MDE Ciotta gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (41804/98)[HTML]

Dómur MDE Arivella gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (41805/98)[HTML]

Dómur MDE Alesiani og 510 Others gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (41806/98)[HTML]

Dómur MDE Comitini gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (41811/98)[HTML]

Dómur MDE Pettirossi gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44380/98)[HTML]

Dómur MDE Cornaglia gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44385/98)[HTML]

Dómur MDE Liberatori gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44394/98)[HTML]

Dómur MDE Visentin gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44395/98)[HTML]

Dómur MDE G.B. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44397/98)[HTML]

Dómur MDE Valentino gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44398/98)[HTML]

Dómur MDE Salzano gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44404/98)[HTML]

Dómur MDE M. S.R.L. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44406/98)[HTML]

Dómur MDE Tagliabue gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44417/98)[HTML]

Dómur MDE Sbrojavacca-Pietrobon gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44419/98)[HTML]

Dómur MDE Mauri gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44420/98)[HTML]

Dómur MDE Marzinotto gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44422/98)[HTML]

Dómur MDE Michele Tedesco gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44425/98)[HTML]

Dómur MDE Beluzzi o.fl. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44431/98)[HTML]

Dómur MDE Berlani gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44435/98)[HTML]

Dómur MDE Buffalo S.R.L. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44436/98)[HTML]

Dómur MDE Bocca gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44437/98)[HTML]

Dómur MDE Transpadini gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44439/98)[HTML]

Dómur MDE Bevilacqua gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44442/98)[HTML]

Dómur MDE Marchi gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44443/98)[HTML]

Dómur MDE W.I.E. S.N.C. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44445/98)[HTML]

Dómur MDE Ianniti o.fl. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (44447/98)[HTML]

Dómur MDE Cultraro gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (45880/99)[HTML]

Dómur MDE Adriani gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (46515/99)[HTML]

Dómur MDE Gianni gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (47773/99)[HTML]

Dómur MDE Conti gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (47774/99)[HTML]

Dómur MDE Ilardi gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2001 (47777/99)[HTML]

Dómur MDE Berktay gegn Tyrklandi dags. 1. mars 2001 (22493/93)[HTML]

Dómur MDE Gelgec og Ozdemir gegn Tyrklandi dags. 1. mars 2001 (27700/95)[HTML]

Dómur MDE Dallos gegn Ungverjalandi dags. 1. mars 2001 (29082/95)[HTML]

Dómur MDE Patane gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (29898/96)[HTML]

Dómur MDE Castiglioni gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (30877/96)[HTML]

Dómur MDE Gimigliano gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (30918/96)[HTML]

Dómur MDE I.Fr. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (31930/96)[HTML]

Dómur MDE R.M. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (32403/96)[HTML]

Dómur MDE B. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (32465/96)[HTML]

Dómur MDE Sborchia og Tognarini gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (33116/96)[HTML]

Dómur MDE Paris gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (33602/96)[HTML]

Dómur MDE Ciacci gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (38878/97)[HTML]

Dómur MDE L.G.S. S.P.A. gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 1. mars 2001 (39487/98)[HTML]

Dómur MDE Mangascia gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (41206/98)[HTML]

Dómur MDE Del Giudice gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (42351/98)[HTML]

Dómur MDE Pasquale De Simone gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (42520/98)[HTML]

Dómur MDE Visintin gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (43199/98)[HTML]

Dómur MDE Malama gegn Grikklandi dags. 1. mars 2001 (43622/98)[HTML]

Dómur MDE Bonelli gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44457/98)[HTML]

Dómur MDE Roberto Sacchi gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44461/98)[HTML]

Dómur MDE Zanasi gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44462/98)[HTML]

Dómur MDE Ada Maccari gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44464/98)[HTML]

Dómur MDE Rigutto gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44465/98)[HTML]

Dómur MDE Valerio Santoro gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44466/98)[HTML]

Dómur MDE P.B. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44468/98)[HTML]

Dómur MDE Spada gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44470/98)[HTML]

Dómur MDE Valeria Rossi gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44472/98)[HTML]

Dómur MDE A.C. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44481/98)[HTML]

Dómur MDE Tebaldi gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44486/98)[HTML]

Dómur MDE Vecchi o.fl. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44488/98)[HTML]

Dómur MDE Murgia gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44490/98)[HTML]

Dómur MDE Sonego gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44491/98)[HTML]

Dómur MDE O.P. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44494/98)[HTML]

Dómur MDE Cova gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44500/98)[HTML]

Dómur MDE Citterio og Angiolillo gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44504/98)[HTML]

Dómur MDE Shipcare S.R.L. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44505/98)[HTML]

Dómur MDE Bellagamba gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44511/98)[HTML]

Dómur MDE Mari og Mangini gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44517/98)[HTML]

Dómur MDE Rossana Ferrari gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44527/98)[HTML]

Dómur MDE Vecchini gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44528/98)[HTML]

Dómur MDE Venturini gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44534/98)[HTML]

Dómur MDE Orlandi gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (44943/98)[HTML]

Dómur MDE Marcolongo gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46957/99)[HTML]

Dómur MDE Ardemagni og Ripa gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46958/99)[HTML]

Dómur MDE Circo o.fl. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46959/99)[HTML]

Dómur MDE Trimboli gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46960/99)[HTML]

Dómur MDE Maletti gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46961/99)[HTML]

Dómur MDE Lucas International S.R.L. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46962/99)[HTML]

Dómur MDE Galie gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46963/99)[HTML]

Dómur MDE Alpites S.P.A. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46964/99)[HTML]

Dómur MDE Franceschetti og Odorico gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46965/99)[HTML]

Dómur MDE Massaro gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46966/99)[HTML]

Dómur MDE Procaccianti gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46967/99)[HTML]

Dómur MDE Falconi gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46968/99)[HTML]

Dómur MDE Procopio gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46969/99)[HTML]

Dómur MDE F.T. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46971/99)[HTML]

Dómur MDE Morelli og Nerattini gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46973/99)[HTML]

Dómur MDE Risola gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46974/99)[HTML]

Dómur MDE Di Gabriele gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46975/99)[HTML]

Dómur MDE Di Motoli o.fl. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46976/99)[HTML]

Dómur MDE Vaccarisi gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46977/99)[HTML]

Dómur MDE F.P. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46978/99)[HTML]

Dómur MDE Francesca Mastrantonio gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46979/99)[HTML]

Dómur MDE C.L. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (46980/99)[HTML]

Dómur MDE Ciuffetti gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (47779/99)[HTML]

Dómur MDE Santorum gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (47780/99)[HTML]

Dómur MDE Farinosi og Barattelli gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (47781/99)[HTML]

Dómur MDE Marcotrigiano gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 1. mars 2001 (47783/99)[HTML]

Dómur MDE Martinetti o.fl. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (47784/99)[HTML]

Dómur MDE Angemi gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (47785/99)[HTML]

Dómur MDE G.V. gegn Ítalíu dags. 1. mars 2001 (47786/99)[HTML]

Dómur MDE Mehdi Zana gegn Tyrklandi dags. 6. mars 2001 (29851/96)[HTML]

Dómur MDE Jakola gegn Svíþjóð dags. 6. mars 2001 (32531/96)[HTML]

Dómur MDE Çavuşoğlu gegn Tyrklandi dags. 6. mars 2001 (32983/96)[HTML]

Dómur MDE Dougoz gegn Grikklandi dags. 6. mars 2001 (40907/98)[HTML]

Dómur MDE Hilal gegn Bretlandi dags. 6. mars 2001 (45276/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Pantea gegn Rúmeníu dags. 6. mars 2001 (33343/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Hamaïdi gegn Frakklandi dags. 6. mars 2001 (39291/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Seguin gegn Frakklandi dags. 6. mars 2001 (42400/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Vincent gegn Frakklandi dags. 6. mars 2001 (51507/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Demirel og Köylüoglu gegn Tyrklandi dags. 6. mars 2001 (36113/97)[HTML]

Ákvörðun MDE M.B. gegn Póllandi dags. 8. mars 2001 (34091/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Cerin gegn Króatíu dags. 8. mars 2001 (54727/00)[HTML]

Dómur MDE I.O. gegn Sviss dags. 8. mars 2001 (21529/93)[HTML]

Dómur MDE Guglielmi gegn Ítalíu dags. 8. mars 2001 (32659/96)[HTML]

Dómur MDE Pinto De Oliveira gegn Portúgal dags. 8. mars 2001 (39297/98)[HTML]

Dómur MDE Minnema gegn Portúgal dags. 8. mars 2001 (39300/98)[HTML]

Dómur MDE Fanelli gegn Ítalíu dags. 8. mars 2001 (44361/98)[HTML]

Dómur MDE B.S. gegn Ítalíu dags. 8. mars 2001 (44364/98)[HTML]

Dómur MDE Yang Chun Jin Alias Yang Xiaolin gegn Ungverjalandi dags. 8. mars 2001 (58073/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Moldovan o.fl. og Rostas o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2001 (41138/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Čonka og Ligue Des Droits De L'Homme gegn Belgíu dags. 13. mars 2001 (51564/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Koua Poirrez gegn Frakklandi dags. 13. mars 2001 (40892/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Salgado gegn Frakklandi dags. 13. mars 2001 (41524/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Satik, Camli, Satik og Marasli gegn Tyrklandi dags. 13. mars 2001 (24737/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Karatas gegn Tyrklandi dags. 13. mars 2001 (33179/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Sunal gegn Tyrklandi dags. 13. mars 2001 (43918/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Aunola gegn Finnlandi dags. 15. mars 2001 (30517/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Rusiecki gegn Póllandi dags. 15. mars 2001 (36246/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Köszegi gegn Ungverjalandi dags. 15. mars 2001 (36830/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Barattelli gegn Ítalíu dags. 15. mars 2001 (38576/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Sajtos gegn Grikklandi dags. 15. mars 2001 (53478/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Casadei gegn Ítalíu dags. 15. mars 2001 (37249/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Falcone gegn Ítalíu dags. 15. mars 2001 (37263/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Bertoldo o.fl. gegn Ítalíu dags. 15. mars 2001 (45715/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ortiz Ortiz o.fl. gegn l'Spáni dags. 15. mars 2001 (50146/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ismaili gegn Þýskalandi dags. 15. mars 2001 (58128/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Korkidakis gegn Grikklandi dags. 15. mars 2001 (46402/99)[HTML]

Ákvörðun MDE M.L. gegn Bretlandi dags. 20. mars 2001 (35705/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Thompson gegn Bretlandi dags. 20. mars 2001 (36256/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kucera gegn Austurríki dags. 20. mars 2001 (40072/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kurier Zeitungsverlag Und Druckerei Gmbh gegn Austurríki dags. 20. mars 2001 (48481/99)[HTML]

Dómur MDE Köksal gegn Hollandi dags. 20. mars 2001 (31725/96)[HTML]

Dómur MDE Telfner gegn Austurríki dags. 20. mars 2001 (33501/96)[HTML]

Dómur MDE Bouchet gegn Frakklandi dags. 20. mars 2001 (33591/96)[HTML]

Dómur MDE Goedhart gegn Belgíu dags. 20. mars 2001 (34989/97)[HTML]

Dómur MDE Stroek gegn Belgíu dags. 20. mars 2001 (36449/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Taieb Dite Halimi gegn Frakklandi dags. 20. mars 2001 (50614/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Zysko gegn Póllandi dags. 22. mars 2001 (36426/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Paslawski gegn Póllandi dags. 22. mars 2001 (38678/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Sakellaroupoulos gegn Grikklandi dags. 22. mars 2001 (46806/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Vasilopoulou gegn Grikklandi dags. 22. mars 2001 (47541/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Streletz , Kessler og Krenz gegn Þýskalandi dags. 22. mars 2001 (34044/96 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE K.-H. W. gegn Þýskalandi dags. 22. mars 2001 (37201/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Sutherland gegn the United Kingdom dags. 27. mars 2001 (25186/94)[HTML]

Dómur MDE Kervoëlen gegn Frakklandi dags. 27. mars 2001 (35585/97)[HTML]

Dómur MDE Kadri gegn Frakklandi dags. 27. mars 2001 (41715/98)[HTML]

Dómur MDE Joly gegn Frakklandi dags. 27. mars 2001 (43713/98)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE D.N. gegn Sviss dags. 29. mars 2001 (27154/95)[HTML]

Dómur MDE Germano gegn Ítalíu dags. 29. mars 2001 (31379/96)[HTML]

Dómur MDE Haralambidis o.fl. gegn Grikklandi dags. 29. mars 2001 (36706/97)[HTML]

Dómur MDE Thoma gegn Lúxemborg dags. 29. mars 2001 (38432/97)[HTML]

Dómur MDE Zohiou gegn Grikklandi dags. 29. mars 2001 (40428/98)[HTML]

Dómur MDE Kosmopolis S.A. gegn Grikklandi dags. 29. mars 2001 (40434/98)[HTML]

Dómur MDE Rocchi gegn Ítalíu dags. 29. mars 2001 (44375/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Markert-Davies gegn Frakklandi dags. 29. mars 2001 (43180/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Asociación De Víctimas Del Terrorismo gegn l'Spáni dags. 29. mars 2001 (54102/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Gündüz gegn Tyrklandi dags. 29. mars 2001 (35071/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Laskos o.fl. gegn Grikklandi dags. 29. mars 2001 (53126/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Antonopoulos gegn Grikklandi dags. 29. mars 2001 (58333/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Salapa gegn Póllandi dags. 3. apríl 2001 (35489/97)[HTML]

Ákvörðun MDE O.V.R. gegn Rússlandi dags. 3. apríl 2001 (44319/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Klyakhin gegn Rússlandi dags. 3. apríl 2001 (46082/99)[HTML]

Dómur MDE Keenan gegn Bretlandi dags. 3. apríl 2001 (27229/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Palibrk gegn Frakklandi dags. 3. apríl 2001 (50053/99)[HTML]

Ákvörðun MDE D'Urso og Sgorbati gegn Ítalíu dags. 3. apríl 2001 (52948/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Cserjes gegn Ungverjalandi dags. 5. apríl 2001 (45599/99)[HTML]

Dómur MDE H.B. gegn Sviss dags. 5. apríl 2001 (26899/95)[HTML]

Dómur MDE Pavese gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2001 (32388/96)[HTML]

Dómur MDE Tieghi gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2001 (33253/96)[HTML]

Dómur MDE De Leonardis gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2001 (33529/96)[HTML]

Dómur MDE M.L. o.fl. gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2001 (53705/00)[HTML]

Ákvörðun MDE W.F. gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2001 (34803/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Priebke gegn Ítalíu dags. 5. apríl 2001 (48799/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrov, Savov og Vishanov gegn Búlgaríu dags. 10. apríl 2001 (37358/97 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Günal gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19282/92)[HTML]

Dómur MDE Ali Öztürk gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19289/92)[HTML]

Dómur MDE Hasan Öztürk gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19290/92)[HTML]

Dómur MDE Kamil Öztürk gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19291/92)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Öztürk gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19292/92)[HTML]

Dómur MDE Muhsin Öztürk gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19293/92)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Öztürk gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19294/92)[HTML]

Dómur MDE Sabri Öztürk gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19295/92)[HTML]

Dómur MDE Yunus Öztürk gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19296/92)[HTML]

Dómur MDE Sancar gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19297/92)[HTML]

Dómur MDE Sari gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19298/92)[HTML]

Dómur MDE Sezer gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19299/92)[HTML]

Dómur MDE Sülün gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19300/92)[HTML]

Dómur MDE Sahin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19301/92)[HTML]

Dómur MDE Aziz Sen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19302/92)[HTML]

Dómur MDE Celal og Keziban Sen gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19303/92)[HTML]

Dómur MDE Ibrahim Tasdemir gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19304/92)[HTML]

Dómur MDE Mahir Tasdemir o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19305/92)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Tasdemir gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19306/92)[HTML]

Dómur MDE Zekeriya Tasdemir gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19307/92)[HTML]

Dómur MDE Zekeriya Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19308/92)[HTML]

Dómur MDE Zekiye Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19309/92)[HTML]

Dómur MDE Hamit Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19310/92)[HTML]

Dómur MDE Yüksel gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19311/92)[HTML]

Dómur MDE Zengin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (19312/92)[HTML]

Dómur MDE Tanli gegn Tyrklandi dags. 10. apríl 2001 (26129/95)[HTML]

Dómur MDE Almeida Garrett, Mascarenhas Falcao o.fl. gegn Portúgal dags. 10. apríl 2001 (29813/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sablon gegn Belgíu dags. 10. apríl 2001 (36445/97)[HTML]

Dómur MDE Chahed gegn Frakklandi dags. 10. apríl 2001 (45976/99)[HTML]

Ákvörðun MDE V.P. og F.D.R. gegn Ítalíu dags. 10. apríl 2001 (44333/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ital Union Servizi S.A.S. gegn Ítalíu dags. 10. apríl 2001 (44396/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ital Union Servizi S.A.S. gegn Ítalíu dags. 10. apríl 2001 (44913/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Ital Union Servizi S.A.S. gegn Ítalíu dags. 10. apríl 2001 (44914/98)[HTML]

Ákvörðun MDE I.P.A. S.R.L. gegn Ítalíu dags. 10. apríl 2001 (52957/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Cristina gegn Ítalíu dags. 10. apríl 2001 (56085/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuna gegn Þýskalandi dags. 10. apríl 2001 (52449/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kolarides gegn Kýpur dags. 11. apríl 2001 (64039/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Thorkelsson gegn Íslandi dags. 12. apríl 2001 (35771/97)[HTML]

Ákvörðun MDE J.M. gegn Sviss dags. 12. apríl 2001 (41202/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Schweizerische Radio- Und Fernsehgesellschaft (Srg) gegn Sviss dags. 12. apríl 2001 (43524/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaptan gegn Sviss dags. 12. apríl 2001 (55641/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Arhim gegn Hollandi dags. 12. apríl 2001 (59583/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Farrugia Migneco gegn Möltu dags. 12. apríl 2001 (61473/00)[HTML]

Dómur MDE S.A og D.D.L. gegn Ítalíu dags. 12. apríl 2001 (30973/96)[HTML]

Dómur MDE Akin gegn Tyrklandi dags. 12. apríl 2001 (34688/97)[HTML]

Dómur MDE Ribeiro Ferreira Ruah gegn Portúgal dags. 12. apríl 2001 (38327/97 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ferreira Martins gegn Portúgal dags. 12. apríl 2001 (39579/98)[HTML]

Dómur MDE Stančiak gegn Slóvakíu dags. 12. apríl 2001 (40345/98)[HTML]

Dómur MDE Ferreira Da Silva gegn Portúgal dags. 12. apríl 2001 (41018/98)[HTML]

Dómur MDE Silva Bras gegn Portúgal dags. 12. apríl 2001 (41128/98)[HTML]

Dómur MDE Arvelakis gegn Grikklandi dags. 12. apríl 2001 (41354/98)[HTML]

Dómur MDE Jardim Travassos Moura Gaspar gegn Portúgal dags. 12. apríl 2001 (41390/98)[HTML]

Dómur MDE Messochoritis gegn Grikklandi dags. 12. apríl 2001 (41867/98)[HTML]

Dómur MDE Di Deco gegn Ítalíu dags. 12. apríl 2001 (44362/98)[HTML]

Dómur MDE Logothetis gegn Grikklandi dags. 12. apríl 2001 (46352/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Waridel gegn Sviss dags. 12. apríl 2001 (39765/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Masia gegn Ítalíu dags. 12. apríl 2001 (54306/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Meleddu gegn Ítalíu dags. 12. apríl 2001 (54307/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Tekin og Baltas gegn Tyrklandi dags. 12. apríl 2001 (42554/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Demir gegn Tyrklandi dags. 12. apríl 2001 (42579/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Koskinas gegn Grikklandi dags. 12. apríl 2001 (47760/99)[HTML]

Dómur MDE Peers gegn Grikklandi dags. 19. apríl 2001 (28524/95)[HTML]

Dómur MDE Tarducci gegn Ítalíu dags. 19. apríl 2001 (31460/96)[HTML]

Dómur MDE D.L. og M.A. gegn Ítalíu dags. 19. apríl 2001 (31926/96)[HTML]

Dómur MDE L.M.G. gegn Ítalíu dags. 19. apríl 2001 (32655/96)[HTML]

Dómur MDE M.P. o.fl. gegn Ítalíu dags. 19. apríl 2001 (32664/96)[HTML]

Dómur MDE Marônek gegn Slóvakíu dags. 19. apríl 2001 (32686/96)[HTML]

Dómur MDE Gefima Immobiliare S.R.L. gegn Ítalíu dags. 19. apríl 2001 (33943/96)[HTML]

Dómur MDE Bánošová gegn Slóvakíu dags. 19. apríl 2001 (38798/97)[HTML]

Dómur MDE Čapčíková gegn Slóvakíu dags. 19. apríl 2001 (38853/97)[HTML]

Dómur MDE Guerresi gegn Ítalíu dags. 24. apríl 2001 (32646/96)[HTML]

Dómur MDE B. og P. gegn Bretlandi dags. 24. apríl 2001 (36337/97 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Meftah gegn Frakklandi dags. 26. apríl 2001 (32911/96)[HTML]

Dómur MDE Ferrarin gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (34203/96)[HTML]

Dómur MDE Francesco Aggiato gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (35207/97)[HTML]

Dómur MDE Davinelli gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (39714/98)[HTML]

Dómur MDE Cancellieri gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (39997/98)[HTML]

Dómur MDE F.C. gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (40457/98)[HTML]

Dómur MDE Ialongo gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (40458/98)[HTML]

Dómur MDE Iarrobino og De Nisco gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (40662/98)[HTML]

Dómur MDE Rotellini og Barnabei gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (40693/98)[HTML]

Dómur MDE Carmela Guarino gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (41275/98)[HTML]

Dómur MDE Di Donato og 3 Others gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (41513/98)[HTML]

Dómur MDE Maurano gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (43350/98)[HTML]

Dómur MDE Schiappacasse gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (43536/98)[HTML]

Dómur MDE Matera gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (43635/98)[HTML]

Dómur MDE Arganese gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (44970/98)[HTML]

Dómur MDE C.P. gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (44976/98)[HTML]

Dómur MDE Icolaro gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (45260/99)[HTML]

Dómur MDE Tommaso Palumbo gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (45264/99)[HTML]

Dómur MDE S.G., S.M. og P.C. gegn Ítalíu dags. 26. apríl 2001 (45480/99)[HTML]

Dómur MDE Lemort gegn Frakklandi dags. 26. apríl 2001 (47631/99)[HTML]

Dómur MDE Motta gegn Ítalíu (nr. 3) dags. 26. apríl 2001 (47681/99)[HTML]

Dómur MDE Hababou gegn Frakklandi dags. 26. apríl 2001 (48167/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Harrison gegn Bretlandi dags. 3. maí 2001 (32263/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Smith gegn Bretlandi dags. 3. maí 2001 (34334/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yolcu gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2001 (34684/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Timar gegn Ungverjalandi dags. 3. maí 2001 (36186/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdos gegn Ungverjalandi dags. 3. maí 2001 (38937/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Smits, Kleyn, Mettler Toledo B.V. og Al., Raymakers, Vereniging Landelijk Overleg Betuweroute og Van Helden gegn Hollandi dags. 3. maí 2001 (39032/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Rajkovic gegn Króatíu dags. 3. maí 2001 (50943/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kosteski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 3. maí 2001 (55170/00)[HTML]

Dómur MDE C. gegn Póllandi dags. 3. maí 2001 (27918/95)[HTML]

Dómur MDE E.P. gegn Ítalíu dags. 3. maí 2001 (31127/96)[HTML]

Dómur MDE J.B. gegn Sviss dags. 3. maí 2001 (31827/96)[HTML]

Dómur MDE Stefanov gegn Búlgaríu dags. 3. maí 2001 (32438/96)[HTML]

Dómur MDE Kaysin o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. maí 2001 (46144/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Plichota gegn Frakklandi dags. 3. maí 2001 (37921/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Niederböster gegn Þýskalandi dags. 3. maí 2001 (39547/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pinson gegn Frakklandi dags. 3. maí 2001 (39668/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Can gegn Belgíu dags. 3. maí 2001 (43913/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Reina Munoz gegn l'Spáni dags. 3. maí 2001 (44293/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Perote Pellon gegn l'Spáni dags. 3. maí 2001 (45238/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Valera Lopez gegn l'Spáni dags. 3. maí 2001 (54463/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Domenech Pardo gegn l'Spáni dags. 3. maí 2001 (55996/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Boer Augsburger gegn l'Spáni dags. 3. maí 2001 (57217/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Acar gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2001 (24940/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Güngü gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2001 (24945/94)[HTML]

Ákvörðun MDE C.S.Y. gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2001 (27214/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Gökceli gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2001 (36194/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Aepi S.A. (Societe Hellenique Pour La Protection Du Droit D'Auteur) gegn Grikklandi dags. 3. maí 2001 (48679/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz, Sabancilar og Kocatürk gegn Tyrklandi dags. 3. maí 2001 (52166/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Tropkins gegn Lettlandi dags. 3. maí 2001 (54711/00)[HTML]

Dómur MDE Hugh Jordan gegn Bretlandi dags. 4. maí 2001 (24746/94 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mckerr gegn Bretlandi dags. 4. maí 2001 (28883/95)[HTML]

Dómur MDE Kelly o.fl. gegn Bretlandi dags. 4. maí 2001 (30054/96)[HTML]

Dómur MDE Shanaghan gegn Bretlandi dags. 4. maí 2001 (37715/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Posti og Rahko gegn Finnlandi dags. 10. maí 2001 (27824/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Mcvicar gegn Bretlandi dags. 10. maí 2001 (46311/99)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Cyprus gegn Turkey dags. 10. maí 2001 (25781/94)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE T.P. og K.M . gegn Bretlandi dags. 10. maí 2001 (28945/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Z o.fl. gegn Bretlandi dags. 10. maí 2001 (29392/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Sola Castro gegn l'Spáni dags. 10. maí 2001 (45905/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Le Pen gegn Frakklandi dags. 10. maí 2001 (55173/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Mata Estevez gegn l'Spáni dags. 10. maí 2001 (56501/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Saki gegn Tyrklandi dags. 15. maí 2001 (29359/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Krone Verlags Gmbh & Cokg gegn Austurríki dags. 15. maí 2001 (34315/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Özcan gegn Tyrklandi dags. 15. maí 2001 (44199/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Peck gegn Bretlandi dags. 15. maí 2001 (44647/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mattei gegn Frakklandi dags. 15. maí 2001 (40307/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Essaadi gegn Frakklandi dags. 15. maí 2001 (49384/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Societe Frangeo S.A. gegn Frakklandi dags. 15. maí 2001 (52536/99)[HTML]

Ákvörðun MDE De Dreux-Breze gegn Frakklandi dags. 15. maí 2001 (57969/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Abrial o.fl. gegn Frakklandi dags. 15. maí 2001 (58752/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Gür gegn Tyrklandi dags. 15. maí 2001 (29914/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Okkali gegn Tyrklandi dags. 15. maí 2001 (52067/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Karabas gegn Tyrklandi dags. 15. maí 2001 (52691/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaczmarek gegn Póllandi dags. 17. maí 2001 (38186/97)[HTML]

Ákvörðun MDE M.S. gegn Búlgaríu dags. 17. maí 2001 (40061/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Stefanov gegn Búlgaríu dags. 17. maí 2001 (42022/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Gorzelik o.fl. gegn Póllandi dags. 17. maí 2001 (44158/98)[HTML]

Dómur MDE Scheele gegn Lúxemborg dags. 17. maí 2001 (41761/98)[HTML]

Dómur MDE Stoidis gegn Grikklandi dags. 17. maí 2001 (46407/99)[HTML]

Dómur MDE Remšíková gegn Slóvakíu dags. 17. maí 2001 (46843/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Lambert gegn Frakklandi dags. 17. maí 2001 (55016/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Cervero Carrillo gegn l'Spáni dags. 17. maí 2001 (55788/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Güngör gegn Þýskalandi dags. 17. maí 2001 (31540/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya gegn Tyrklandi dags. 17. maí 2001 (31733/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Erol gegn Tyrklandi dags. 17. maí 2001 (35076/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 17. maí 2001 (48992/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Hesse-Anger og Anger gegn Þýskalandi dags. 17. maí 2001 (45835/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Clark o.fl. gegn Bretlandi dags. 22. maí 2001 (28575/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Allard gegn Svíþjóð dags. 22. maí 2001 (35179/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildiz o.fl. gegn Austurríki dags. 22. maí 2001 (37295/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Troenosemito gegn Hollandi dags. 22. maí 2001 (48989/99)[HTML]

Ákvörðun MDE R.G. gegn Grikklandi dags. 22. maí 2001 (50315/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Jovic gegn Króatíu dags. 22. maí 2001 (52748/99)[HTML]

Dómur MDE Altay gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2001 (22279/93)[HTML]

Dómur MDE Şarli gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2001 (24490/94)[HTML]

Dómur MDE Özata o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2001 (30453/96)[HTML]

Dómur MDE Kemal Güven gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2001 (31847/96)[HTML]

Dómur MDE Cemal og Nurhayat Güven gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2001 (31848/96)[HTML]

Dómur MDE Değerli̇ gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2001 (31896/96)[HTML]

Dómur MDE Aygördü o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2001 (33323/96)[HTML]

Dómur MDE Ağgül o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2001 (33324/96)[HTML]

Dómur MDE İnce o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2001 (33325/96)[HTML]

Dómur MDE Baumann gegn Frakklandi dags. 22. maí 2001 (33592/96)[HTML]

Dómur MDE Şanli og Erol gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2001 (36760/97)[HTML]

Dómur MDE Civelek o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2001 (37050/97)[HTML]

Dómur MDE Vermeersch gegn Frakklandi dags. 22. maí 2001 (39273/98)[HTML]

Dómur MDE Kisa o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2001 (39328/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Jian gegn Rúmeníu dags. 22. maí 2001 (46640/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Taskin gegn Þýskalandi dags. 22. maí 2001 (56132/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Cetin gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2001 (42779/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Arslan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2001 (43877/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Cinar og Öneryildiz gegn Tyrklandi dags. 22. maí 2001 (48939/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Martika gegn Grikklandi dags. 22. maí 2001 (51045/99)[HTML]

Dómur MDE Denizci o.fl. gegn Kýpur dags. 23. maí 2001 (25316/94 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Özcan gegn Tyrklandi dags. 26. maí 2001 (55427/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Öncü o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. maí 2001 (63357/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Stafford gegn Bretlandi dags. 29. maí 2001 (46295/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Taylor-Sabori gegn Bretlandi dags. 29. maí 2001 (47114/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sawoniuk gegn Bretlandi dags. 29. maí 2001 (63716/00)[HTML]

Dómur MDE Franz Fischer gegn Austurríki dags. 29. maí 2001 (37950/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Dunan gegn Frakklandi dags. 29. maí 2001 (49342/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivars gegn Frakklandi dags. 29. maí 2001 (49350/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Guelfucci gegn Frakklandi dags. 29. maí 2001 (49352/99)[HTML]

Ákvörðun MDE P.P. gegn Frakklandi dags. 29. maí 2001 (55003/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Rouy gegn Frakklandi dags. 29. maí 2001 (55013/00)[HTML]

Ákvörðun MDE R.L. gegn Póllandi dags. 31. maí 2001 (44161/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Spentzouris gegn Grikklandi dags. 31. maí 2001 (47891/99)[HTML]

Dómur MDE Akdeniz o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2001 (23954/94)[HTML]

Dómur MDE K.S. gegn Finnlandi dags. 31. maí 2001 (29346/95)[HTML]

Dómur MDE Colangelo gegn Ítalíu dags. 31. maí 2001 (29671/96)[HTML]

Dómur MDE Maria Castelli gegn Ítalíu dags. 31. maí 2001 (30920/96)[HTML]

Dómur MDE K.P. gegn Finnlandi dags. 31. maí 2001 (31764/96)[HTML]

Dómur MDE Kortak gegn Tyrklandi dags. 31. maí 2001 (34499/97)[HTML]

Dómur MDE Metzger gegn Þýskalandi dags. 31. maí 2001 (37591/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ouajil gegn Ítalíu dags. 31. maí 2001 (38764/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Mark gegn Þýskalandi dags. 31. maí 2001 (45989/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ortolani gegn Ítalíu dags. 31. maí 2001 (46283/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Katani o.fl. gegn Þýskalandi dags. 31. maí 2001 (67679/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Narin gegn Tyrklandi dags. 3. júní 2001 (35865/97)[HTML]

Dómur MDE Gülnahar Calkan gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19661/92)[HTML]

Dómur MDE Rabia Calkan gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19662/92)[HTML]

Dómur MDE Ekrem Capar gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19663/92)[HTML]

Dómur MDE Celebi gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19664/92)[HTML]

Dómur MDE Seyfettin Calkan gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19665/92)[HTML]

Dómur MDE Nuri Capar gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19666/92)[HTML]

Dómur MDE Dalgic gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19668/92)[HTML]

Dómur MDE Necati Dalgic gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19669/92)[HTML]

Dómur MDE Disci gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19670/92)[HTML]

Dómur MDE Hasan Disci gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19671/92)[HTML]

Dómur MDE Osman Disci gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19672/92)[HTML]

Dómur MDE Güneysu gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19673/92)[HTML]

Dómur MDE Kartal gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19674/92)[HTML]

Dómur MDE Koc gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19675/92)[HTML]

Dómur MDE Kocer gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19676/92)[HTML]

Dómur MDE Ali Öztürk gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 5. júní 2001 (19678/92)[HTML]

Dómur MDE Gülfiye Öztürk gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (19679/92)[HTML]

Dómur MDE Kamil Öztürk gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 5. júní 2001 (19681/92)[HTML]

Dómur MDE Muhsin Öztürk gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 5. júní 2001 (19682/92)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Öztürk gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 5. júní 2001 (19683/92)[HTML]

Dómur MDE Firat Koc gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (24937/94)[HTML]

Dómur MDE Lalihan Ekinci gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (24947/94)[HTML]

Dómur MDE Holder gegn Hollandi dags. 5. júní 2001 (33258/96)[HTML]

Dómur MDE Mills gegn Bretlandi dags. 5. júní 2001 (35685/97)[HTML]

Dómur MDE Gaganus o.fl. gegn Tyrklandi dags. 5. júní 2001 (39335/98)[HTML]

Ákvörðun MDE H.D. gegn Póllandi dags. 7. júní 2001 (33310/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Leinonen gegn Finnlandi dags. 7. júní 2001 (33898/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Den Hoogen gegn Hollandi dags. 7. júní 2001 (38773/97)[HTML]

Ákvörðun MDE B.R. gegn Póllandi dags. 7. júní 2001 (43316/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Eglise Metropolitaine De Bessarabie o.fl. gegn Moldóvu dags. 7. júní 2001 (45701/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Edwards gegn Bretlandi dags. 7. júní 2001 (46477/99)[HTML]

Ákvörðun MDE White gegn Bretlandi dags. 7. júní 2001 (53134/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Owens gegn Bretlandi dags. 7. júní 2001 (61036/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Papon gegn Frakklandi (nr. 1) dags. 7. júní 2001 (64666/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Atkinson gegn Bretlandi dags. 7. júní 2001 (65334/01)[HTML]

Dómur MDE Z.E. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2001 (35980/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Kress gegn France dags. 7. júní 2001 (39594/98)[HTML]

Dómur MDE Kolokitha gegn Grikklandi dags. 7. júní 2001 (47020/99)[HTML]

Dómur MDE Mas.A. o.fl. gegn Ítalíu dags. 7. júní 2001 (53708/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Boucetta gegn Frakklandi dags. 7. júní 2001 (44060/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Federacion Nacionalista Canaria gegn l'Spáni dags. 7. júní 2001 (56618/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Yesiltas og Kaya gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2001 (52162/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanov gegn Lettlandi dags. 7. júní 2001 (55933/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Lavents gegn Lettlandi dags. 7. júní 2001 (58442/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Ciftci gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2001 (59640/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Sacik gegn Tyrklandi dags. 7. júní 2001 (60847/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Predojevic, Prokopovic, Prijovic og Martinovic gegn Slóveníu dags. 7. júní 2001 (43445/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Skalka gegn Póllandi dags. 12. júní 2001 (43425/98)[HTML]

Dómur MDE Siebenhandl gegn Austurríki dags. 12. júní 2001 (31778/96)[HTML]

Dómur MDE Tričković gegn Slóveníu dags. 12. júní 2001 (39914/98)[HTML]

Dómur MDE Brochu gegn Frakklandi dags. 12. júní 2001 (41333/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Frette gegn Frakklandi dags. 12. júní 2001 (36515/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Schiettecatte o.fl. gegn Frakklandi dags. 12. júní 2001 (49198/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sürek gegn Tyrklandi dags. 12. júní 2001 (26976/95 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Sevo gegn Króatíu dags. 14. júní 2001 (53921/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kissova gegn Slóvakíu dags. 14. júní 2001 (57232/00)[HTML]

Dómur MDE Medenica gegn Sviss dags. 14. júní 2001 (20491/92)[HTML]

Dómur MDE Kamil T. Sürek gegn Tyrklandi dags. 14. júní 2001 (34686/97)[HTML]

Dómur MDE Adelino og Aida Da Conceição Santos gegn Portúgal dags. 14. júní 2001 (41598/98)[HTML]

Dómur MDE Fonseca Carreira gegn Portúgal dags. 14. júní 2001 (42176/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Magalhaes Pereira gegn le Portúgal dags. 14. júní 2001 (44872/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Alujer Fernandez og Caballero Garcia gegn l'Spáni dags. 14. júní 2001 (53072/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sejdovic o.fl. gegn Ítalíu dags. 14. júní 2001 (58487/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Craxi Iii gegn Ítalíu dags. 14. júní 2001 (63226/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Matthies-Lenzen gegn Lúxemborg dags. 14. júní 2001 (45165/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Tuncer og Durmus gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2001 (30494/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Türkoglu gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2001 (34506/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Agdas gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2001 (34592/97)[HTML]

Dómur MDE Kreuz gegn Póllandi dags. 19. júní 2001 (28249/95)[HTML]

Dómur MDE Zwierzyński gegn Póllandi dags. 19. júní 2001 (34049/96)[HTML]

Dómur MDE Atlan gegn Bretlandi dags. 19. júní 2001 (36533/97)[HTML]

Dómur MDE S.B.C. gegn Bretlandi dags. 19. júní 2001 (39360/98)[HTML]

Dómur MDE Mahieu gegn Frakklandi dags. 19. júní 2001 (43288/98)[HTML]

Dómur MDE A.A.U. gegn Frakklandi dags. 19. júní 2001 (44451/98)[HTML]

Ákvörðun MDE L. R.-R. gegn Frakklandi dags. 19. júní 2001 (33395/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Stes Colas Est, Colas Ouest og Sacer gegn Frakklandi dags. 19. júní 2001 (37971/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Oueslati gegn Frakklandi dags. 19. júní 2001 (42213/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Schmitt gegn Frakklandi dags. 19. júní 2001 (52118/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Z.Y. gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2001 (27532/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Tepe gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2001 (29422/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Gündogan gegn Tyrklandi dags. 19. júní 2001 (31877/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Dacewicz gegn Póllandi dags. 21. júní 2001 (34611/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Gauder gegn Króatíu dags. 21. júní 2001 (45132/98)[HTML]

Dómur MDE Themudo Barata gegn Portúgal dags. 21. júní 2001 (43575/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sanchez Navajas gegn l'Spáni dags. 21. júní 2001 (57442/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Katzaros gegn Grikklandi dags. 21. júní 2001 (51473/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Burdov gegn Rússlandi dags. 21. júní 2001 (59498/00)[HTML]

Ákvörðun MDE C.M. gegn Frakklandi dags. 26. júní 2001 (28078/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Reid gegn Bretlandi dags. 26. júní 2001 (33221/96)[HTML]

Ákvörðun MDE D.P. og J.C. gegn Bretlandi dags. 26. júní 2001 (38719/97)[HTML]

Ákvörðun MDE O'Rourke gegn Bretlandi dags. 26. júní 2001 (39022/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Saniewski gegn Póllandi dags. 26. júní 2001 (40319/98)[HTML]

Dómur MDE Beck gegn Noregi dags. 26. júní 2001 (26390/95)[HTML]

Dómur MDE Dindaroglu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2001 (26519/95)[HTML]

Dómur MDE Akman gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2001 (37453/97)[HTML]

Ákvörðun MDE D.M. gegn Frakklandi dags. 26. júní 2001 (41376/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Becerkikli og Altekin gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2001 (57562/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalyoncugil, Atli og Bahadir Ahiska gegn Tyrklandi dags. 26. júní 2001 (57939/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Amrollahi gegn Danmörku dags. 28. júní 2001 (56811/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Selmani gegn Sviss dags. 28. júní 2001 (70258/01)[HTML]

Dómur MDE Vgt Verein Gegen Tierfabriken gegn Sviss dags. 28. júní 2001 (24699/94)[HTML]

Dómur MDE F.R. gegn Sviss dags. 28. júní 2001 (37292/97)[HTML]

Dómur MDE Agoudimos og Cefallonian Sky Shipping Co. gegn Grikklandi dags. 28. júní 2001 (38703/97)[HTML]

Dómur MDE Maillard Bous gegn Portúgal dags. 28. júní 2001 (41288/98)[HTML]

Dómur MDE Bento Da Mota gegn Portúgal dags. 28. júní 2001 (42636/98)[HTML]

Dómur MDE Truhli gegn Króatíu dags. 28. júní 2001 (45424/99)[HTML]

Dómur MDE Rajak gegn Króatíu dags. 28. júní 2001 (49706/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Verliere gegn Sviss dags. 28. júní 2001 (41953/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Glässner gegn Þýskalandi dags. 28. júní 2001 (46362/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Racinet gegn Frakklandi dags. 28. júní 2001 (53544/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Rodriguez Galdeano gegn l'Spáni dags. 28. júní 2001 (58011/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Güler gegn Tyrklandi dags. 28. júní 2001 (49391/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Morris gegn Bretlandi dags. 3. júlí 2001 (38784/97)[HTML]

Ákvörðun MDE M.G. gegn Bretlandi dags. 3. júlí 2001 (39393/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Javeed gegn Hollandi dags. 3. júlí 2001 (47390/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Dańczak gegn Póllandi dags. 3. júlí 2001 (57468/00)[HTML]

Ákvörðun MDE K.K.C. gegn Hollandi dags. 3. júlí 2001 (58964/00)[HTML]

Dómur MDE Akca gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19640/92)[HTML]

Dómur MDE Akcay gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19641/92)[HTML]

Dómur MDE Ahmet Akkaya gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19642/92)[HTML]

Dómur MDE Ibrahim Akkaya gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19643/92)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Akkaya gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19644/92)[HTML]

Dómur MDE Huseyin Balci gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19645/92)[HTML]

Dómur MDE Macit Balci gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19646/92)[HTML]

Dómur MDE Bilge Baltekin gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19647/92)[HTML]

Dómur MDE Halil Basar gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19648/92)[HTML]

Dómur MDE Talip Basar gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19649/92)[HTML]

Dómur MDE Ahmet Bilgin gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19650/92)[HTML]

Dómur MDE Mahmut Bilgin gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19651/92)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Bilgin gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 3. júlí 2001 (19652/92)[HTML]

Dómur MDE Bilgic gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19653/92)[HTML]

Dómur MDE Dinc gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19654/92)[HTML]

Dómur MDE Dokel gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19655/92)[HTML]

Dómur MDE Egrikale gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19656/92)[HTML]

Dómur MDE Naside Erol gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 3. júlí 2001 (19657/92)[HTML]

Dómur MDE Recep Erol gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19658/92)[HTML]

Dómur MDE Sefer Erol gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (19659/92)[HTML]

Dómur MDE Romo gegn Frakklandi dags. 3. júlí 2001 (40402/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Nivette gegn Frakklandi dags. 3. júlí 2001 (44190/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Alvarez Ramon gegn l'Spáni dags. 3. júlí 2001 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Algür gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (32574/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Avci gegn Tyrklandi dags. 3. júlí 2001 (37021/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Álvarez Ramón gegn Spáni dags. 3. júlí 2001 (51192/99)[HTML]

Ákvörðun yfirdeildar MDE Ilaşcu o.fl. gegn Moldóvu and Rússlandi dags. 4. júlí 2001 (48787/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Mcbride gegn Bretlandi dags. 5. júlí 2001 (27786/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Lam o.fl. gegn Bretlandi dags. 5. júlí 2001 (41671/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Arcuri o.fl. gegn Ítalíu dags. 5. júlí 2001 (52024/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Toth gegn Króatíu dags. 5. júlí 2001 (64674/01)[HTML]

Dómur MDE Erdem gegn Þýskalandi dags. 5. júlí 2001 (38321/97)[HTML]

Dómur MDE Phillips gegn Bretlandi dags. 5. júlí 2001 (41087/98)[HTML]

Dómur MDE Giannangeli gegn Ítalíu dags. 5. júlí 2001 (41094/98)[HTML]

Dómur MDE P.G.F. gegn Ítalíu dags. 5. júlí 2001 (45269/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Czekalla gegn le Portúgal dags. 5. júlí 2001 (38830/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Roggio gegn Ítalíu dags. 5. júlí 2001 (42423/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Mercuri gegn Ítalíu dags. 5. júlí 2001 (47247/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ouachargui gegn Frakklandi dags. 5. júlí 2001 (51456/99)[HTML]

Dómur MDE Price gegn Bretlandi dags. 10. júlí 2001 (33394/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Marshall gegn Bretlandi dags. 10. júlí 2001 (41571/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Nwosu gegn Danmörku dags. 10. júlí 2001 (50359/99)[HTML]

Dómur MDE Kürküt gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (24933/94)[HTML]

Dómur MDE Deger gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (24934/94)[HTML]

Dómur MDE Avci gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (24935/94)[HTML]

Dómur MDE Orak gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (24936/94)[HTML]

Dómur MDE Boga gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (24938/94)[HTML]

Dómur MDE Dogan gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (24939/94)[HTML]

Dómur MDE Parlak o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (24942/94 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kizilgedik gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (24944/94)[HTML]

Dómur MDE Bog gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (24946/94)[HTML]

Dómur MDE Demir gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (24990/94)[HTML]

Dómur MDE Senses gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (24991/94)[HTML]

Dómur MDE Avşar gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (25657/94)[HTML]

Dómur MDE Kücük gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (26398/95)[HTML]

Dómur MDE Yesiltepe gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (28011/95)[HTML]

Dómur MDE Aydin gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (28293/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lamanna gegn Austurríki dags. 10. júlí 2001 (28923/95)[HTML]

Dómur MDE Özcelik o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (29425/95)[HTML]

Dómur MDE Fi̇dan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (29883/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mutlu og Yildiz gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (30495/96)[HTML]

Dómur MDE Cakmak gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (31882/96)[HTML]

Dómur MDE Ertugrul gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (35849/97)[HTML]

Dómur MDE Versini gegn Frakklandi dags. 10. júlí 2001 (40096/98)[HTML]

Dómur MDE Tricard gegn Frakklandi dags. 10. júlí 2001 (40472/98)[HTML]

Dómur MDE Charles gegn Frakklandi dags. 10. júlí 2001 (41145/98)[HTML]

Ákvörðun MDE L'Association og La Ligue Pour La Protection Des Acheteurs D'Automobiles, Abid og 646 Autres gegn Rúmeníu dags. 10. júlí 2001 (34746/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Johannische Kirche & Peters gegn Þýskalandi dags. 10. júlí 2001 (41754/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kutzner gegn Þýskalandi dags. 10. júlí 2001 (46544/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Önder gegn Tyrklandi dags. 10. júlí 2001 (39813/98)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE K. og T. gegn Finnlandi dags. 12. júlí 2001 (25702/94)[HTML]

Dómur MDE Feldek gegn Slóvakíu dags. 12. júlí 2001 (29032/95)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Malhous gegn Tékklandi dags. 12. júlí 2001 (33071/96)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Prince Hans-Adam Ii Of Liechtenstein gegn Þýskalandi dags. 12. júlí 2001 (42527/98)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Ferrazzini gegn Ítalíu dags. 12. júlí 2001 (44759/98)[HTML]

Dómur MDE İrfan Bi̇lgi̇n gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2001 (25659/94)[HTML]

Dómur MDE Karatepe og Kirt gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2001 (28013/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Okuyucu o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2001 (28014/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Pogorzelec gegn Póllandi dags. 17. júlí 2001 (29455/95)[HTML]

Dómur MDE Bagci og Murg gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2001 (29862/96)[HTML]

Dómur MDE Demir og Gul gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2001 (29866/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sadak o.fl. gegn Tyrklandi (nr. 1) dags. 17. júlí 2001 (29900/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Caloglu gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2001 (32450/96)[HTML]

Dómur MDE M.T. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2001 (34502/97)[HTML]

Dómur MDE A.T. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2001 (37040/97)[HTML]

Dómur MDE E.A. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 17. júlí 2001 (38379/97)[HTML]

Dómur MDE Association Ekin gegn Frakklandi dags. 17. júlí 2001 (39288/98)[HTML]

Dómur MDE Pellegrini gegn Ítalíu dags. 20. júlí 2001 (30882/96)[HTML]

Dómur MDE Rutten gegn Hollandi dags. 24. júlí 2001 (32605/96)[HTML]

Dómur MDE Van Nus gegn Hollandi dags. 24. júlí 2001 (37538/97)[HTML]

Dómur MDE Hirst gegn Bretlandi dags. 24. júlí 2001 (40787/98)[HTML]

Dómur MDE Valašinas gegn Litháen dags. 24. júlí 2001 (44558/98)[HTML]

Dómur MDE Perna gegn Ítalíu dags. 25. júlí 2001 (48898/99)[HTML]

Dómur MDE Jedamski gegn Póllandi dags. 26. júlí 2001 (29691/96)[HTML]

Dómur MDE Ilijkov gegn Búlgaríu dags. 26. júlí 2001 (33977/96)[HTML]

Dómur MDE Kreps gegn Póllandi dags. 26. júlí 2001 (34097/96)[HTML]

Dómur MDE Di Giovine gegn Ítalíu dags. 26. júlí 2001 (39920/98)[HTML]

Dómur MDE Martinez gegn Ítalíu dags. 26. júlí 2001 (41893/98)[HTML]

Dómur MDE F.R. o.fl. gegn Ítalíu dags. 26. júlí 2001 (45267/99)[HTML]

Dómur MDE Horvat gegn Króatíu dags. 26. júlí 2001 (51585/99)[HTML]

Dómur MDE Refah Partisi (The Welfare Party) o.fl. gegn Tyrklandi dags. 31. júlí 2001 (41340/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mortier gegn Frakklandi dags. 31. júlí 2001 (42195/98)[HTML]

Dómur MDE Zannouti gegn Frakklandi dags. 31. júlí 2001 (42211/98)[HTML]

Dómur MDE Malve gegn Frakklandi dags. 31. júlí 2001 (46051/99)[HTML]

Dómur MDE Cooperativa La Laurentina gegn Ítalíu dags. 2. ágúst 2001 (23529/94)[HTML]

Dómur MDE Grande Oriente D’Italia Di Palazzo Giustiniani gegn Ítalíu dags. 2. ágúst 2001 (35972/97)[HTML]

Dómur MDE N.F. gegn Ítalíu dags. 2. ágúst 2001 (37119/97)[HTML]

Dómur MDE Elia S.R.L. gegn Ítalíu dags. 2. ágúst 2001 (37710/97)[HTML]

Dómur MDE Mancini gegn Ítalíu dags. 2. ágúst 2001 (44955/98)[HTML]

Dómur MDE Boultif gegn Sviss dags. 2. ágúst 2001 (54273/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Bruno gegn Svíþjóð dags. 28. ágúst 2001 (32196/96)[HTML]

Ákvörðun MDE H.E. gegn Austurríki dags. 28. ágúst 2001 (33505/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Lundberg gegn Svíþjóð dags. 28. ágúst 2001 (36846/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Owen gegn Bretlandi dags. 28. ágúst 2001 (37983/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kavanagh gegn Bretlandi dags. 28. ágúst 2001 (39389/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Sobanski gegn Póllandi dags. 28. ágúst 2001 (40694/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Tomlinson gegn Bretlandi dags. 28. ágúst 2001 (42456/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Allan gegn Bretlandi dags. 28. ágúst 2001 (48539/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Cicek gegn Hollandi dags. 28. ágúst 2001 (49866/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Der Ven gegn Hollandi dags. 28. ágúst 2001 (50901/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Lorse, Lorse-Quint og Van Esch gegn Hollandi dags. 28. ágúst 2001 (52750/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Benmeziane gegn Frakklandi dags. 28. ágúst 2001 (51803/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ağaoğlu gegn Tyrklandi dags. 28. ágúst 2001 (27310/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Kücük gegn Tyrklandi dags. 28. ágúst 2001 (28493/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 28. ágúst 2001 (46263/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kircan gegn Tyrklandi dags. 28. ágúst 2001 (48062/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Cinar gegn Tyrklandi dags. 28. ágúst 2001 (48155/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kizilyaprak gegn Tyrklandi dags. 4. september 2001 (27528/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Voyager Limited gegn Tyrklandi dags. 4. september 2001 (35045/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kakoulli gegn Tyrklandi dags. 4. september 2001 (38595/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Henning gegn Austurríki dags. 4. september 2001 (41444/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Durmaz, Isik, Unutmaz og Sezal gegn Tyrklandi dags. 4. september 2001 (46506/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Colombani o.fl. gegn Frakklandi dags. 4. september 2001 (51279/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Riela o.fl. gegn Ítalíu dags. 4. september 2001 (52439/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalin (Né Kilic) gegn Tyrklandi dags. 4. september 2001 (31236/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Yavuzaslan gegn Tyrklandi dags. 4. september 2001 (53586/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalliola o.fl. gegn Finnlandi dags. 6. september 2001 (36741/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Loska gegn Slóvakíu dags. 6. september 2001 (45126/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Prado Bugallo gegn l'Spáni dags. 6. september 2001 (58496/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdogan gegn Tyrklandi dags. 6. september 2001 (26337/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Farbers og Harlanova gegn Lettlandi dags. 6. september 2001 (57313/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Brusco gegn Ítalíu dags. 6. september 2001 (69789/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Karner gegn Austurríki dags. 11. september 2001 (40016/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Nerva gegn Bretlandi dags. 11. september 2001 (42295/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Clunis gegn Bretlandi dags. 11. september 2001 (45049/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Brand gegn Hollandi dags. 11. september 2001 (49902/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Aguado Del Moral gegn l'Spáni dags. 11. september 2001 (43686/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Galiano gegn Frakklandi dags. 11. september 2001 (58466/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdem gegn Tyrklandi dags. 11. september 2001 (26328/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Barut gegn Tyrklandi dags. 11. september 2001 (29863/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Tepeli o.fl. gegn Tyrklandi dags. 11. september 2001 (31876/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Uyanik gegn Tyrklandi dags. 11. september 2001 (32358/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Özdemir gegn Tyrklandi dags. 11. september 2001 (46952/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Tanis, Deniz, Tanis og Güngen (Tanis) gegn Tyrklandi dags. 11. september 2001 (65899/01)[HTML]

Ákvörðun MDE T.K. gegn Finnlandi dags. 13. september 2001 (29347/95)[HTML]

Ákvörðun MDE N.V. og A.P. gegn Finnlandi dags. 13. september 2001 (29899/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Komanicky gegn Slóvakíu dags. 13. september 2001 (32106/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kyrtatou og Kyrtatos gegn Grikklandi dags. 13. september 2001 (41666/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bosphorus Hava Yollari Turizm Ve Ticaret As gegn Írlandi dags. 13. september 2001 (45036/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rudan gegn Króatíu dags. 13. september 2001 (45943/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Yemanakova gegn Rússlandi dags. 13. september 2001 (60408/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Denoncin gegn Frakklandi dags. 13. september 2001 (43689/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bennour gegn Frakklandi dags. 13. september 2001 (48991/99)[HTML]

Ákvörðun MDE De Savoie gegn Ítalíu dags. 13. september 2001 (53360/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Lapiedra Cerda gegn l'Spáni dags. 13. september 2001 (59597/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Akin gegn Tyrklandi dags. 13. september 2001 (32571/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Özgen o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. september 2001 (38607/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Guler gegn Þýskalandi dags. 13. september 2001 (48967/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Faulkner gegn Bretlandi dags. 18. september 2001 (37471/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Meric gegn Hollandi dags. 18. september 2001 (49816/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Polat gegn Hollandi dags. 18. september 2001 (49817/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Erdogan gegn Hollandi dags. 18. september 2001 (49820/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Över gegn Hollandi dags. 18. september 2001 (49825/99)[HTML]

Ákvörðun MDE S.D. gegn Hollandi dags. 18. september 2001 (49832/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Caliskan gegn Hollandi dags. 18. september 2001 (49844/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Özmen gegn Hollandi dags. 18. september 2001 (49855/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Arslan gegn Hollandi dags. 18. september 2001 (49860/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Rogan gegn Bretlandi dags. 18. september 2001 (57946/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Gregoriou gegn Kýpur dags. 18. september 2001 (62242/00)[HTML]

Dómur MDE Yusuf Celebi gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 18. september 2001 (19667/92)[HTML]

Dómur MDE Ozen gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 18. september 2001 (19677/92)[HTML]

Dómur MDE Hasan Ozturk gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 18. september 2001 (19680/92)[HTML]

Dómur MDE Omer Ozturk gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (19684/92)[HTML]

Dómur MDE Yunus Ozturk gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 18. september 2001 (19685/92)[HTML]

Dómur MDE Sulun gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 18. september 2001 (19686/92)[HTML]

Dómur MDE Huseyin Sahin gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (19687/92)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Sahin gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (19688/92)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Sahin gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (19689/92)[HTML]

Dómur MDE Celal Sen gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (19690/92)[HTML]

Dómur MDE Keziban Sen gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (19691/92)[HTML]

Dómur MDE Ibrahim Tasdemir gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 18. september 2001 (19692/92)[HTML]

Dómur MDE Mevlut Tasdemir gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (19693/92)[HTML]

Dómur MDE Zekeriya Tasdemir gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 18. september 2001 (19694/92)[HTML]

Dómur MDE Necati Tosun gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (19695/92)[HTML]

Dómur MDE Fatma Yavuz gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (19696/92)[HTML]

Dómur MDE Huseyin Yavuz gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (19697/92)[HTML]

Dómur MDE Sakir Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (19698/92)[HTML]

Dómur MDE Oztekin gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 18. september 2001 (20129/92)[HTML]

Dómur MDE Baltekinoglu gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (20130/92)[HTML]

Dómur MDE Basar gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (20131/92)[HTML]

Dómur MDE Satu Bozkurt gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (20135/92)[HTML]

Dómur MDE Ismihan Celebi gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (20137/92)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Celebi gegn Tyrklandi (nr. 1) dags. 18. september 2001 (20138/92)[HTML]

Dómur MDE Danis gegn Tyrklandi (nr. 2) dags. 18. september 2001 (20141/92)[HTML]

Dómur MDE Kucukdemirkan gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (20145/92)[HTML]

Dómur MDE Minikli gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (20146/92)[HTML]

Dómur MDE Adil Oztekin gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (20147/92)[HTML]

Dómur MDE Ekrem Oztekin gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (20148/92)[HTML]

Dómur MDE Havva Oztekin gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (20149/92)[HTML]

Dómur MDE Hicap Oztekin gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (20150/92)[HTML]

Dómur MDE Mahir Tasdemir gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (20157/92)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Tosun gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (20159/92)[HTML]

Dómur MDE Sevket Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 18. september 2001 (20160/92)[HTML]

Dómur MDE S.G. gegn Frakklandi dags. 18. september 2001 (40669/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Wynen o.fl. gegn Belgíu dags. 18. september 2001 (32576/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Faas gegn Belgíu dags. 18. september 2001 (37675/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Claes gegn Belgíu dags. 18. september 2001 (46825/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Dassault gegn Belgíu dags. 18. september 2001 (47502/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Wallyn gegn Belgíu dags. 18. september 2001 (49010/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Puelinckx gegn Belgíu dags. 18. september 2001 (49104/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Hermanus gegn Belgíu dags. 18. september 2001 (49195/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Debbasch gegn Frakklandi dags. 18. september 2001 (49392/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Delanghe gegn Belgíu dags. 18. september 2001 (49716/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Weil gegn Frakklandi dags. 18. september 2001 (49843/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Goth gegn Frakklandi dags. 18. september 2001 (53613/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalashnikov gegn Rússlandi dags. 18. september 2001 (47095/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Selim gegn Kýpur dags. 18. september 2001 (47293/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Süss gegn Þýskalandi dags. 20. september 2001 (40324/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Agga gegn Grikklandi dags. 20. september 2001 (50776/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kadem gegn Möltu dags. 20. september 2001 (55263/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Mentis gegn Grikklandi dags. 20. september 2001 (61351/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Azas o.fl. gegn Grikklandi dags. 20. september 2001 (50824/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kanakis o.fl. gegn Grikklandi dags. 20. september 2001 (59142/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Die Freiheitlichen Landesgruppe Burgenland gegn Austurríki dags. 25. september 2001 (34320/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Strasser gegn Austurríki dags. 25. september 2001 (37261/97)[HTML]

Ákvörðun MDE K.S. gegn Bretlandi dags. 25. september 2001 (45035/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Armstrong gegn Bretlandi dags. 25. september 2001 (48521/99)[HTML]

Dómur MDE Şahi̇ner gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (29279/95)[HTML]

Dómur MDE Ari gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (29281/95)[HTML]

Dómur MDE Mehmet Ali̇ Yilmaz gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (29286/95)[HTML]

Dómur MDE Gülşen og Hali̇l Yasi̇n Ketenoğlu gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (29360/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE I.J.L., G.M.R. og A.K.P. gegn Bretlandi dags. 25. september 2001 (29522/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Selçuk Yildirim gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (30451/96)[HTML]

Dómur MDE Ercan gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (31246/96)[HTML]

Dómur MDE Goktas o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (31787/96)[HTML]

Dómur MDE İşçi̇ gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (31849/96)[HTML]

Dómur MDE Tamkoç gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (31881/96)[HTML]

Dómur MDE Yalgin gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (31892/96)[HTML]

Dómur MDE Güneş gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (31893/96)[HTML]

Dómur MDE Morsumbul gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (31895/96)[HTML]

Dómur MDE Şahi̇n gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (31961/96)[HTML]

Dómur MDE Kizilöz gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (32962/96)[HTML]

Dómur MDE Fi̇kret Doğan gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (33363/96)[HTML]

Dómur MDE Yakiş gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (33368/96)[HTML]

Dómur MDE Arap Yalgin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (33370/96)[HTML]

Dómur MDE Yildirim o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (37191/97)[HTML]

Dómur MDE P.G. og J.H. gegn Bretlandi dags. 25. september 2001 (44787/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Saricam gegn Frakklandi dags. 25. september 2001 (47085/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Bakbak gegn Tyrklandi dags. 25. september 2001 (39812/98)[HTML]

Ákvörðun MDE G.M.B. og K.M. gegn Sviss dags. 27. september 2001 (36797/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Demuth gegn Sviss dags. 27. september 2001 (38743/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Skyradio Ag o.fl. gegn Sviss dags. 27. september 2001 (46841/99)[HTML]

Dómur MDE Gunay o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. september 2001 (31850/96)[HTML]

Dómur MDE Nascimento gegn Portúgal dags. 27. september 2001 (42918/98)[HTML]

Dómur MDE Jesus Mafra gegn Portúgal dags. 27. september 2001 (43684/98)[HTML]

Dómur MDE Hirvisaari gegn Finnlandi dags. 27. september 2001 (49684/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Lenz gegn Þýskalandi dags. 27. september 2001 (40862/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Maire gegn le Portúgal dags. 27. september 2001 (48206/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Salov gegn l'Úkraínu dags. 27. september 2001 (65518/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Belinger gegn Slóveníu dags. 2. október 2001 (42320/98)[HTML]

Dómur MDE Stankov og The United Macedonian Organisation Ilinden gegn Búlgaríu dags. 2. október 2001 (29221/95 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Akbay gegn Tyrklandi dags. 2. október 2001 (32598/96)[HTML]

Dómur MDE Hatton o.fl. gegn Bretlandi dags. 2. október 2001 (36022/97)[HTML]

Dómur MDE Duyonov o.fl. gegn Bretlandi dags. 2. október 2001 (36670/97)[HTML]

Dómur MDE Kounounis gegn Kýpur dags. 2. október 2001 (37943/97)[HTML]

Dómur MDE G.B. gegn Frakklandi dags. 2. október 2001 (44069/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Pichon og Sajous gegn Frakklandi dags. 2. október 2001 (49853/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalan gegn Tyrklandi dags. 2. október 2001 (73561/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Agnissan gegn Danmörku dags. 4. október 2001 (39964/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Papastavrou gegn Grikklandi dags. 4. október 2001 (46372/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kutic gegn Króatíu dags. 4. október 2001 (48778/99)[HTML]

Dómur MDE Iłowiecki gegn Póllandi dags. 4. október 2001 (27504/95)[HTML]

Dómur MDE Mario Barone gegn Ítalíu dags. 4. október 2001 (30968/96)[HTML]

Dómur MDE Immobiliare Anba gegn Ítalíu dags. 4. október 2001 (31916/96)[HTML]

Dómur MDE Micucci gegn Ítalíu dags. 4. október 2001 (31922/96)[HTML]

Dómur MDE Serlenga gegn Ítalíu dags. 4. október 2001 (31927/96)[HTML]

Dómur MDE Pini og Bini gegn Ítalíu dags. 4. október 2001 (31929/96)[HTML]

Dómur MDE Girolami Zurla gegn Ítalíu dags. 4. október 2001 (32404/96)[HTML]

Dómur MDE Castello gegn Ítalíu dags. 4. október 2001 (32645/96)[HTML]

Dómur MDE Tentori Montalto gegn Ítalíu dags. 4. október 2001 (32648/96)[HTML]

Dómur MDE Sit S.R.L. gegn Ítalíu dags. 4. október 2001 (32650/96)[HTML]

Dómur MDE Potocka o.fl. gegn Póllandi dags. 4. október 2001 (33776/96)[HTML]

Dómur MDE Musiani Dagnini gegn Ítalíu dags. 4. október 2001 (33831/96)[HTML]

Dómur MDE Bejer gegn Póllandi dags. 4. október 2001 (38328/97)[HTML]

Dómur MDE Costa gegn Portúgal dags. 4. október 2001 (44135/98)[HTML]

Dómur MDE Baratas Dias gegn Portúgal dags. 4. október 2001 (44296/98)[HTML]

Dómur MDE Jacome Allier gegn Portúgal dags. 4. október 2001 (44616/98)[HTML]

Dómur MDE Branquinho Luis gegn Portúgal dags. 4. október 2001 (45348/99)[HTML]

Dómur MDE I.M. gegn Grikklandi dags. 4. október 2001 (49281/99)[HTML]

Dómur MDE Marinakos gegn Grikklandi dags. 4. október 2001 (49282/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Adam gegn Þýskalandi dags. 4. október 2001 (43359/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Teuschler gegn Þýskalandi dags. 4. október 2001 (47636/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Mensah gegn Hollandi dags. 9. október 2001 (47042/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Smith og Smith gegn Bretlandi dags. 9. október 2001 (49167/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kröhnert gegn Tékklandi dags. 9. október 2001 (60224/00)[HTML]

Dómur MDE Schweighofer o.fl. gegn Austurríki dags. 9. október 2001 (35673/97 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Parege gegn Frakklandi dags. 9. október 2001 (40868/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Hulki̇ Güneş gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (28490/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Inkaya o.fl. gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (31990/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Aras gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (32322/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Corbaci gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (32359/96)[HTML]

Ákvörðun MDE H.K. gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (32443/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin og Yunus gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (32572/96 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Balcik gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (34479/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Gezer gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (35069/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Özlü gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (35080/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ates gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (35081/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Can gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (36196/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Dalgic gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (36198/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Genel gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (36200/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Köse gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (36594/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Mogulkoc gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (36595/97)[HTML]

Ákvörðun MDE A.C. gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (37960/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Corbaci gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (38589/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Büyükkirabali gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (38590/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Baskaya gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (38591/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Tanal gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (38592/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Sen gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (38601/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Demirhan gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (38603/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Beyzadeoglu gegn Tyrklandi dags. 9. október 2001 (38917/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Dodds og 28 Applications gegn Bretlandi dags. 10. október 2001 (59314/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Djidrovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 11. október 2001 (46447/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Osmani o.fl. gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 11. október 2001 (50841/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Uglesic gegn Króatíu dags. 11. október 2001 (50941/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Jeftic gegn Króatíu dags. 11. október 2001 (57576/00)[HTML]

Dómur MDE Sahin gegn Þýskalandi dags. 11. október 2001 (30943/96)[HTML]

Dómur MDE Sommerfeld gegn Þýskalandi dags. 11. október 2001 (31871/96)[HTML]

Dómur MDE Hoffmann gegn Þýskalandi dags. 11. október 2001 (34045/96)[HTML]

Dómur MDE H.T. gegn Þýskalandi dags. 11. október 2001 (38073/97)[HTML]

Dómur MDE Rodriguez Valin gegn Spáni dags. 11. október 2001 (47792/99)[HTML]

Dómur MDE Diaz Aparicio gegn Spáni dags. 11. október 2001 (49468/99)[HTML]

Dómur MDE Kalantari gegn Þýskalandi dags. 11. október 2001 (51342/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Craxi 2 gegn Ítalíu dags. 11. október 2001 (34896/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Di Cola o.fl. gegn Ítalíu dags. 11. október 2001 (44897/98)[HTML]

Ákvörðun MDE A.W. gegn Póllandi dags. 11. október 2001 (34220/96)[HTML]

Ákvörðun MDE J.M. P.U. gegn Spáni dags. 11. október 2001 (58916/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Papathanasiou gegn Grikklandi dags. 11. október 2001 (62770/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Nowicka gegn Póllandi dags. 16. október 2001 (30218/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Skowierzak gegn Póllandi dags. 16. október 2001 (40707/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Skawinska gegn Póllandi dags. 16. október 2001 (42096/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Verdens Gang og Aase gegn Noregi dags. 16. október 2001 (45710/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Zmalinski gegn Póllandi dags. 16. október 2001 (52039/99)[HTML]

Dómur MDE O’Hara gegn Bretlandi dags. 16. október 2001 (37555/97)[HTML]

Dómur MDE Eliazer gegn Hollandi dags. 16. október 2001 (38055/97)[HTML]

Dómur MDE Brennan gegn Bretlandi dags. 16. október 2001 (39846/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Odievre gegn Frakklandi dags. 16. október 2001 (42326/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Özcan gegn Tyrklandi dags. 16. október 2001 (29856/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Atca o.fl. gegn Tyrklandi dags. 16. október 2001 (41316/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya og Güven gegn Tyrklandi dags. 16. október 2001 (41540/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Esmer gegn Tyrklandi dags. 16. október 2001 (57888/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Yayan gegn Tyrklandi dags. 16. október 2001 (57965/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Einhorn gegn Frakklandi dags. 16. október 2001 (71555/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Kück gegn Þýskalandi dags. 18. október 2001 (35968/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Cdi Holding Aktiengesellschaft o.fl. gegn Slóvakíu dags. 18. október 2001 (37398/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Antikainen gegn Finnlandi dags. 18. október 2001 (38742/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Makratzis gegn Grikklandi dags. 18. október 2001 (50385/99)[HTML]

Ákvörðun MDE "Multiplex" og Smailagic gegn Króatíu dags. 18. október 2001 (58112/00)[HTML]

Dómur MDE Sciortino gegn Ítalíu dags. 18. október 2001 (30127/96)[HTML]

Dómur MDE Indelicato gegn Ítalíu dags. 18. október 2001 (31143/96)[HTML]

Dómur MDE Mianowicz gegn Þýskalandi dags. 18. október 2001 (42505/98)[HTML]

Dómur MDE Kulakova gegn Lettlandi dags. 18. október 2001 (50108/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Mouesca gegn Frakklandi dags. 18. október 2001 (52189/99)[HTML]

Ákvörðun MDE A.B. gegn Póllandi dags. 18. október 2001 (33878/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Finkelberg gegn Lettlandi dags. 18. október 2001 (55091/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Manios o.fl. gegn Grikklandi dags. 18. október 2001 (70626/01)[HTML]

Ákvörðun MDE N.F.B. gegn Þýskalandi dags. 18. október 2001 (37225/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Migon gegn Póllandi dags. 23. október 2001 (24244/94)[HTML]

Ákvörðun MDE Fiecek gegn Póllandi dags. 23. október 2001 (27913/95)[HTML]

Ákvörðun MDE E.R. o.fl. gegn Bretlandi dags. 23. október 2001 (33218/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Kawka gegn Póllandi dags. 23. október 2001 (33885/96)[HTML]

Ákvörðun MDE M.B. og G.B. gegn Bretlandi dags. 23. október 2001 (35724/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaczmarek gegn Póllandi dags. 23. október 2001 (38186/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Rawa gegn Póllandi dags. 23. október 2001 (38804/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Loveridge gegn Bretlandi dags. 23. október 2001 (39641/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Davies gegn Bretlandi dags. 23. október 2001 (42007/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Lakatos gegn Tékklandi dags. 23. október 2001 (42052/98)[HTML]

Ákvörðun MDE I.H., Me.H., R.H. og Mu.H. gegn Austurríki dags. 23. október 2001 (42780/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Rados o.fl. gegn Króatíu dags. 23. október 2001 (45435/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Marinkovic gegn Austurríki dags. 23. október 2001 (46548/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Delic gegn Króatíu dags. 23. október 2001 (48771/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Vogl og Vogl gegn Austurríki dags. 23. október 2001 (50171/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Beller gegn Póllandi dags. 23. október 2001 ()[HTML]

Ákvörðun MDE Beller gegn Póllandi dags. 23. október 2001 (51837/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Waite gegn Bretlandi dags. 23. október 2001 (53236/99)[HTML]

Dómur MDE Giuseppe Tripodi gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (40946/98)[HTML]

Dómur MDE Scannella gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (44489/98)[HTML]

Dómur MDE Gusso og Grasso gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (44502/98)[HTML]

Dómur MDE Squillante gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (44503/98)[HTML]

Dómur MDE G. og C.C. gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (44510/98)[HTML]

Dómur MDE Greco gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (44512/98)[HTML]

Dómur MDE Iezzi og Cerritelli gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (44514/98)[HTML]

Dómur MDE L. gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (44515/98)[HTML]

Dómur MDE Carrone gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (44516/98)[HTML]

Dómur MDE Ragas gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (44524/98)[HTML]

Dómur MDE R.P. o.fl. gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (44526/98)[HTML]

Dómur MDE Pezzuto gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (44529/98)[HTML]

Dómur MDE Colacrai gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (44532/98)[HTML]

Dómur MDE D.I. gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (44533/98)[HTML]

Dómur MDE Aresu gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (44628/98)[HTML]

Dómur MDE Tartaglia gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48402/99)[HTML]

Dómur MDE Minici gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48403/99)[HTML]

Dómur MDE Dragonetti gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48404/99)[HTML]

Dómur MDE Lucio Mario Catillo gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48405/99)[HTML]

Dómur MDE Stefanucci gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48406/99)[HTML]

Dómur MDE Calo gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48408/99)[HTML]

Dómur MDE Reino gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48409/99)[HTML]

Dómur MDE Tozzi gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48410/99)[HTML]

Dómur MDE A.M. gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48412/99)[HTML]

Dómur MDE Morese gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 23. október 2001 (48413/99)[HTML]

Dómur MDE Carlucci gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48414/99)[HTML]

Dómur MDE Siena gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48415/99)[HTML]

Dómur MDE Corcelli gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48416/99)[HTML]

Dómur MDE Mole gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48417/99)[HTML]

Dómur MDE Buonocore gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48419/99)[HTML]

Dómur MDE Efisio Pisano gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48420/99)[HTML]

Dómur MDE Altomonte gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48421/99)[HTML]

Dómur MDE E.I. gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48422/99)[HTML]

Dómur MDE Campana gegn Ítalíu dags. 23. október 2001 (48423/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Romanescu gegn Rúmeníu dags. 23. október 2001 (43137/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Alvarez Sanchez gegn l'Spáni dags. 23. október 2001 (50720/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Dorsaz gegn Sviss dags. 23. október 2001 (62369/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Demirel gegn Tyrklandi dags. 23. október 2001 (39324/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Birznieks gegn Lettlandi dags. 23. október 2001 (56930/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kozlova og Smirnova gegn Lettlandi dags. 23. október 2001 (57381/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Vides Aizsardzibas Klubs gegn Lettlandi dags. 23. október 2001 (57829/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaftailova gegn Lettlandi dags. 23. október 2001 (59643/00)[HTML]

Dómur MDE Saggio gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (41879/98)[HTML]

Dómur MDE E.H. gegn Grikklandi dags. 25. október 2001 (42079/98)[HTML]

Dómur MDE Pires gegn Portúgal dags. 25. október 2001 (43654/98)[HTML]

Dómur MDE Massimo gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 25. október 2001 (44343/98)[HTML]

Dómur MDE Rinaudo o.fl. gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44345/98)[HTML]

Dómur MDE Venturini gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 25. október 2001 (44346/98)[HTML]

Dómur MDE Massimo gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 25. október 2001 (44352/98)[HTML]

Dómur MDE Centineo gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44377/98)[HTML]

Dómur MDE Finessi gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44379/98)[HTML]

Dómur MDE Raffa gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44381/98)[HTML]

Dómur MDE Alicino gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44383/98)[HTML]

Dómur MDE Valvo og Branca gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44384/98)[HTML]

Dómur MDE Scarfone gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44389/98)[HTML]

Dómur MDE Servodidio gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44402/98)[HTML]

Dómur MDE Guerrera gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 25. október 2001 (44403/98)[HTML]

Dómur MDE Rizzo gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44409/98)[HTML]

Dómur MDE Quattrone gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44412/98)[HTML]

Dómur MDE Di Sisto gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44414/98)[HTML]

Dómur MDE Napolitano gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44415/98)[HTML]

Dómur MDE Viola gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44416/98)[HTML]

Dómur MDE I.P.E.A. S.R.L. gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44418/98)[HTML]

Dómur MDE Galasso gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44421/98)[HTML]

Dómur MDE Guerrera gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 25. október 2001 (44423/98)[HTML]

Dómur MDE Follo gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44424/98)[HTML]

Dómur MDE Mel Sud S.R.L. gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44438/98)[HTML]

Dómur MDE G.C. gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44441/98)[HTML]

Dómur MDE Pastore gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44444/98)[HTML]

Dómur MDE Di Girolamo o.fl. gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44446/98)[HTML]

Dómur MDE Castrogiovanni gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44448/98)[HTML]

Dómur MDE Porcelli gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44454/98)[HTML]

Dómur MDE De Simine gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44455/98)[HTML]

Dómur MDE Atzori gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44456/98)[HTML]

Dómur MDE Bartolini gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44458/98)[HTML]

Dómur MDE Vairano gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44459/98)[HTML]

Dómur MDE Condominio Citta Di Prato gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44460/98)[HTML]

Dómur MDE Paolelli gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 25. október 2001 (44463/98)[HTML]

Dómur MDE Seminara gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44467/98)[HTML]

Dómur MDE Ascolinio gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44469/98)[HTML]

Dómur MDE Troiani gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44478/98)[HTML]

Dómur MDE E.G. gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44480/98)[HTML]

Dómur MDE Spera gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 25. október 2001 (44487/98)[HTML]

Dómur MDE Siper S.R.L. gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44493/98)[HTML]

Dómur MDE Di Francesco gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44495/98)[HTML]

Dómur MDE Masala gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44496/98)[HTML]

Dómur MDE Galgani og De Matteis gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 25. október 2001 (44497/98)[HTML]

Dómur MDE Mantini gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 25. október 2001 (44498/98)[HTML]

Dómur MDE Pomante Pappalepore gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44499/98)[HTML]

Dómur MDE Il Messaggero S.A.S. gegn Ítalíu (nr. 6) dags. 25. október 2001 (44501/98)[HTML]

Dómur MDE O.B. gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44506/98)[HTML]

Dómur MDE Musti og Iarossi gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44507/98)[HTML]

Dómur MDE Il Messaggero S.A.S. gegn Ítalíu (nr. 7) dags. 25. október 2001 (44508/98)[HTML]

Dómur MDE D'Ammassa og Frezza gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44513/98)[HTML]

Dómur MDE Stefanini gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44518/98)[HTML]

Dómur MDE G.F. o.fl. gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44522/98)[HTML]

Dómur MDE F.C. og F.G. gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44523/98)[HTML]

Dómur MDE Ferrari gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 25. október 2001 (44525/98)[HTML]

Dómur MDE Iacovelli gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44530/98)[HTML]

Dómur MDE Rongoni gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (44531/98)[HTML]

Dómur MDE Venturini gegn Ítalíu (nr. 3) dags. 25. október 2001 (44535/98)[HTML]

Dómur MDE Coelho Alves gegn Portúgal dags. 25. október 2001 (46248/99)[HTML]

Dómur MDE Themudo Barata gegn Portúgal (nr. 2) dags. 25. október 2001 (46773/99)[HTML]

Dómur MDE Tiburzi gegn Grikklandi dags. 25. október 2001 (49222/99)[HTML]

Dómur MDE A.M. og S.I. gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49353/99)[HTML]

Dómur MDE Morelli og Levantesi gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49354/99)[HTML]

Dómur MDE Di Fabio gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49355/99)[HTML]

Dómur MDE Valenti gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49356/99)[HTML]

Dómur MDE Rizio gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49357/99)[HTML]

Dómur MDE Bini gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49358/99)[HTML]

Dómur MDE Iannetti gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49359/99)[HTML]

Dómur MDE Salvi gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49360/99)[HTML]

Dómur MDE Rosa gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49361/99)[HTML]

Dómur MDE Baldi gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49362/99)[HTML]

Dómur MDE Marinelli gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49364/99)[HTML]

Dómur MDE Mari gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 25. október 2001 (49365/99)[HTML]

Dómur MDE De Santis gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 25. október 2001 (49366/99)[HTML]

Dómur MDE De Santis gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 25. október 2001 (49367/99)[HTML]

Dómur MDE Savanna og La Selva gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49368/99)[HTML]

Dómur MDE Baroni og Michinelli gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49369/99)[HTML]

Dómur MDE Marcantoni gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49370/99)[HTML]

Dómur MDE Alfonsetti gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49371/99)[HTML]

Dómur MDE Pilla gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49372/99)[HTML]

Dómur MDE Franco gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49373/99)[HTML]

Dómur MDE Chinnici gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49374/99)[HTML]

Dómur MDE Consalvo gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49375/99)[HTML]

Dómur MDE Lilla Santilli gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49376/99)[HTML]

Dómur MDE Barnaba gegn Ítalíu dags. 25. október 2001 (49377/99)[HTML]

Dómur MDE Rosetti E Ciucci & gegn v. Ítalíu dags. 25. október 2001 (44479/98)[HTML]

Dómur MDE Bürkev gegn Tyrklandi dags. 30. október 2001 (26480/95)[HTML]

Dómur MDE Kanbur gegn Tyrklandi dags. 30. október 2001 (28291/95)[HTML]

Dómur MDE Başpinar gegn Tyrklandi dags. 30. október 2001 (29280/95)[HTML]

Dómur MDE Saki̇ gegn Tyrklandi dags. 30. október 2001 (29359/95)[HTML]

Dómur MDE Erdemli̇ gegn Tyrklandi dags. 30. október 2001 (29495/95)[HTML]

Dómur MDE Devlin gegn Bretlandi dags. 30. október 2001 (29545/95)[HTML]

Dómur MDE Hasan Yağiz gegn Tyrklandi dags. 30. október 2001 (31834/96)[HTML]

Dómur MDE Adiyaman gegn Tyrklandi dags. 30. október 2001 (31880/96)[HTML]

Dómur MDE Genç gegn Tyrklandi dags. 30. október 2001 (31891/96)[HTML]

Dómur MDE Pekdaş gegn Tyrklandi dags. 30. október 2001 (31960/96)[HTML]

Dómur MDE Akçam gegn Tyrklandi dags. 30. október 2001 (32964/96)[HTML]

Dómur MDE Keski̇n gegn Tyrklandi dags. 30. október 2001 (32987/96)[HTML]

Dómur MDE Karademi̇r gegn Tyrklandi dags. 30. október 2001 (32990/96)[HTML]

Dómur MDE Akyazi gegn Tyrklandi dags. 30. október 2001 (33362/96)[HTML]

Dómur MDE Pannullo og Forte gegn Frakklandi dags. 30. október 2001 (37794/97)[HTML]

Dómur MDE İnan gegn Tyrklandi dags. 30. október 2001 (39428/98)[HTML]

Dómur MDE Sousa Miranda gegn Portúgal dags. 30. október 2001 (43658/98)[HTML]

Dómur MDE Dunan gegn Frakklandi dags. 30. október 2001 (49342/99)[HTML]

Dómur MDE Ivars gegn Frakklandi dags. 30. október 2001 (49350/99)[HTML]

Dómur MDE Guelfucci gegn Frakklandi dags. 30. október 2001 (49352/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Talavera Iniesta gegn l'Spáni dags. 5. nóvember 2001 (77839/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya gegn Hollandi dags. 6. nóvember 2001 (44947/98)[HTML]

Dómur MDE İ.İ., İ.Ş., K.E. og A.Ö. gegn Tyrklandi dags. 6. nóvember 2001 (30953/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE A.V. gegn Ítalíu dags. 6. nóvember 2001 (44390/98)[HTML]

Dómur MDE Fermi o.fl. gegn Ítalíu dags. 6. nóvember 2001 (44401/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Federation Chretienne Des Temoins De Jehovah De France gegn Frakklandi dags. 6. nóvember 2001 (53430/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaplan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. nóvember 2001 (36749/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Tanrikulu, Cetin, Kaya o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. nóvember 2001 (40150/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tuncay og Ozlem Kaya gegn Tyrklandi dags. 8. nóvember 2001 (31733/96)[HTML]

Dómur MDE Laumont gegn Frakklandi dags. 8. nóvember 2001 (43626/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Giacometti o.fl. gegn Ítalíu dags. 8. nóvember 2001 (34939/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Siskina og Siskins gegn Lettlandi dags. 8. nóvember 2001 (59727/00)[HTML]

Dómur MDE Sari gegn Tyrklandi og Danmörku dags. 8. nóvember 2001 (21889/93)[HTML]

Ákvörðun MDE Cakmak gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2001 (53672/00)[HTML]

Dómur MDE Francisco gegn Frakklandi dags. 13. nóvember 2001 (38945/97)[HTML]

Dómur MDE Durand gegn Frakklandi dags. 13. nóvember 2001 (41449/98)[HTML]

Dómur MDE Durand gegn Frakklandi (nr. 2) dags. 13. nóvember 2001 (42038/98)[HTML]

Dómur MDE Šleževičius gegn Litháen dags. 13. nóvember 2001 (55479/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Arslan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 13. nóvember 2001 (41962/98)[HTML]

Ákvörðun MDE H.G. gegn Sviss dags. 15. nóvember 2001 (36833/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Xenodochiaki S.A. gegn Grikklandi dags. 15. nóvember 2001 (49213/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Hutchison Reid gegn Bretlandi dags. 15. nóvember 2001 (50272/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Honecker o.fl. gegn Þýskalandi dags. 15. nóvember 2001 (54999/00 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Iwańczuk gegn Póllandi dags. 15. nóvember 2001 (25196/94)[HTML]

Dómur MDE Werner gegn Póllandi dags. 15. nóvember 2001 (26760/95)[HTML]

Dómur MDE Olstowski gegn Póllandi dags. 15. nóvember 2001 (34052/96)[HTML]

Dómur MDE Nemec o.fl. gegn Slóvakíu dags. 15. nóvember 2001 (48672/99)[HTML]

Dómur MDE Cerin gegn Króatíu dags. 15. nóvember 2001 (54727/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Thieme gegn Þýskalandi dags. 15. nóvember 2001 (38365/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Karagoz gegn Frakklandi dags. 15. nóvember 2001 (47531/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Honecker o.fl. gegn Þýskalandi dags. 15. nóvember 2001 (53991/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Külter gegn Tyrklandi dags. 15. nóvember 2001 (42560/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Litoselitis gegn Grikklandi dags. 15. nóvember 2001 (62771/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Papon gegn Frakklandi (nr. 2) dags. 15. nóvember 2001 (54210/00)[HTML]

Ákvörðun MDE A.J. gegn Slóvakíu dags. 20. nóvember 2001 (39050/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Molin Insaat gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2001 (38424/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Öztürk gegn Tyrklandi dags. 20. nóvember 2001 (59244/00)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Al-Adsani gegn Bretlandi dags. 21. nóvember 2001 (35763/97)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Mcelhinney gegn Írlandi dags. 21. nóvember 2001 (31253/96 o.fl.)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Fogarty gegn Bretlandi dags. 21. nóvember 2001 (37112/97)[HTML]

Ákvörðun MDE R.W. og C.T.G.-W. gegn Austurríki dags. 22. nóvember 2001 (36222/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Stambuk gegn Þýskalandi dags. 22. nóvember 2001 (37928/97)[HTML]

Ákvörðun MDE G.L. og A.V. gegn Austurríki dags. 22. nóvember 2001 (39392/98 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Volkmer gegn Þýskalandi dags. 22. nóvember 2001 (39799/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 22. nóvember 2001 (40518/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bozhilov gegn Búlgaríu dags. 22. nóvember 2001 (41978/98)[HTML]

Ákvörðun MDE S.L. gegn Austurríki dags. 22. nóvember 2001 (45330/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Skender gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 22. nóvember 2001 (62059/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Docevski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 22. nóvember 2001 (66907/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Petersen gegn Þýskalandi dags. 22. nóvember 2001 (39793/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Knauth gegn Þýskalandi dags. 22. nóvember 2001 (41111/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bester gegn Þýskalandi dags. 22. nóvember 2001 (42358/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Dinc gegn Tyrklandi dags. 22. nóvember 2001 (42437/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Z.W. gegn Bretlandi dags. 27. nóvember 2001 (34962/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Acar o.fl. og Akay o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2001 (38417/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Göktan gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 2001 (33402/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Faivre gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 2001 (46215/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Entreprise Chagnaud gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 2001 (49278/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Coste gegn Frakklandi dags. 27. nóvember 2001 (50528/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2001 (29289/95)[HTML]

Ákvörðun MDE H.K. o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. nóvember 2001 (29864/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Johnson gegn Bretlandi dags. 29. nóvember 2001 (42246/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Papadopoulos gegn Grikklandi dags. 29. nóvember 2001 (52464/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Papadopoulos gegn Grikklandi dags. 29. nóvember 2001 (52848/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Rajcevic gegn Króatíu dags. 29. nóvember 2001 (56773/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Messina (N° 3) gegn Ítalíu dags. 29. nóvember 2001 (33993/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Colacrai gegn Ítalíu dags. 29. nóvember 2001 (63296/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Kaya gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2001 (28018/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Günes gegn Tyrklandi dags. 29. nóvember 2001 (46272/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Zervakis gegn Grikklandi dags. 29. nóvember 2001 (64321/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Sadik Amet o.fl. gegn Grikklandi dags. 29. nóvember 2001 (64756/01)[HTML]

Dómur MDE Rizzi gegn Ítalíu dags. 3. desember 2001 (31259/96)[HTML]

Dómur MDE Bertini gegn Ítalíu dags. 3. desember 2001 (32363/96)[HTML]

Dómur MDE Bastreghi gegn Ítalíu dags. 3. desember 2001 (33966/96)[HTML]

Dómur MDE Caramanti gegn Ítalíu dags. 3. desember 2001 (37242/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Ploski gegn Póllandi dags. 4. desember 2001 (26761/95)[HTML]

Ákvörðun MDE Kujawa gegn Póllandi dags. 4. desember 2001 (32056/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Samy gegn Hollandi dags. 4. desember 2001 (36499/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Corcoran o.fl. gegn Bretlandi dags. 4. desember 2001 (60525/00 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Hill gegn Spáni dags. 4. desember 2001 (61892/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Traore gegn Frakklandi dags. 4. desember 2001 (48954/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Iavarazzo gegn Ítalíu dags. 4. desember 2001 (50489/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Gonzalez Doria Duran De Quiroga gegn l'Spáni dags. 4. desember 2001 (59072/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Lopez Sole Y Martin De Vargas gegn l'Spáni dags. 4. desember 2001 (61133/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Borankova gegn Tékklandi dags. 4. desember 2001 (41486/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Petersen gegn Þýskalandi dags. 6. desember 2001 (31178/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Levacic gegn Slóveníu dags. 6. desember 2001 (42486/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Majstorovic gegn Króatíu dags. 6. desember 2001 (53227/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Blecic gegn Króatíu dags. 6. desember 2001 (59532/00)[HTML]

Ákvörðun MDE Bozinovski gegn Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) dags. 6. desember 2001 (68368/01)[HTML]

Dómur MDE Marcello Troiani gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (41221/98)[HTML]

Dómur MDE Yagtzilar o.fl. gegn Grikklandi dags. 6. desember 2001 (41727/98)[HTML]

Dómur MDE Martins Serra og Andrade Cancio gegn Portúgal dags. 6. desember 2001 (43999/98)[HTML]

Dómur MDE Gattuso gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (44342/98)[HTML]

Dómur MDE Caracciolo gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (44382/98)[HTML]

Dómur MDE Murru gegn Ítalíu (nr. 4) dags. 6. desember 2001 (44386/98)[HTML]

Dómur MDE Besati gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (44388/98)[HTML]

Dómur MDE Mauti gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (44391/98)[HTML]

Dómur MDE Fiorenza gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (44393/98)[HTML]

Dómur MDE Cartoleria Poddighe S.N.C. gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (44399/98)[HTML]

Dómur MDE Silvestri gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (44400/98)[HTML]

Dómur MDE Ferraresi gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (44405/98)[HTML]

Dómur MDE Delmonte og Badano gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (44408/98 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Centi gegn Ítalíu (nr. 1) dags. 6. desember 2001 (44429/98)[HTML]

Dómur MDE Grassi gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (44430/98)[HTML]

Dómur MDE Centi gegn Ítalíu (nr. 2) dags. 6. desember 2001 (44432/98)[HTML]

Dómur MDE Bagnetti og Bellini gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (44433/98)[HTML]

Dómur MDE Tsironis gegn Grikklandi dags. 6. desember 2001 (44584/98)[HTML]

Dómur MDE Gemignanii gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (47772/99)[HTML]

Dómur MDE C.A.I.F. gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49302/99)[HTML]

Dómur MDE Grisi gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49303/99)[HTML]

Dómur MDE Armando Gatto gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49304/99)[HTML]

Dómur MDE M.I. og E.I. gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49305/99)[HTML]

Dómur MDE Servillo og D'Ambrosio gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49306/99)[HTML]

Dómur MDE D'Amore gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49307/99)[HTML]

Dómur MDE Grimaldi gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49308/99)[HTML]

Dómur MDE Crotti gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49309/99)[HTML]

Dómur MDE Stefania Palumbo gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49310/99)[HTML]

Dómur MDE Mezzena gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49311/99)[HTML]

Dómur MDE Provide S.R.L. gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49312/99)[HTML]

Dómur MDE Bonacci o.fl. gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49313/99)[HTML]

Dómur MDE Steiner og Hassid Steiner gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49314/99)[HTML]

Dómur MDE Bazzoni gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49315/99)[HTML]

Dómur MDE Albertosi gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49316/99)[HTML]

Dómur MDE Filosa gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49317/99)[HTML]

Dómur MDE D'Arrigo gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49318/99)[HTML]

Dómur MDE Capri gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49319/99)[HTML]

Dómur MDE Onori gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49320/99)[HTML]

Dómur MDE Guarnieri gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49321/99)[HTML]

Dómur MDE Mazzacchera gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49322/99)[HTML]

Dómur MDE Peda gegn Ítalíu dags. 6. desember 2001 (49396/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Yiarenios gegn Grikklandi dags. 6. desember 2001 (64413/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Terzis gegn Grikklandi dags. 6. desember 2001 (64471/01)[HTML]

Ákvörðun MDE Krajnc gegn Slóveníu dags. 6. desember 2001 (40627/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Bogulak gegn Póllandi dags. 11. desember 2001 (33866/96)[HTML]

Ákvörðun MDE Walston gegn Noregi dags. 11. desember 2001 (37372/97)[HTML]

Ákvörðun MDE Zaskiewicz gegn Póllandi dags. 11. desember 2001 (46072/99 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M.S. gegn Finnlandi dags. 11. desember 2001 (46601/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Truszkowska gegn Póllandi dags. 11. desember 2001 (52586/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kyriakides gegn Kýpur dags. 11. desember 2001 (53059/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Kniat gegn Póllandi dags. 11. desember 2001 (71731/01)[HTML]

Dómur MDE Lagana gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (44520/98)[HTML]

Dómur MDE Giuseppina Romano gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (48407/99)[HTML]

Dómur MDE Armando Grasso gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (48411/99)[HTML]

Dómur MDE Gaspari gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51648/99)[HTML]

Dómur MDE Camici gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51649/99)[HTML]

Dómur MDE Molinaris gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51650/99)[HTML]

Dómur MDE Allegri gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51651/99)[HTML]

Dómur MDE Molek gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51652/99)[HTML]

Dómur MDE F. C.A. gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51653/99)[HTML]

Dómur MDE Mezzetta gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51654/99)[HTML]

Dómur MDE Mazzoleni o.fl. gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51655/99)[HTML]

Dómur MDE Targi og Bianchi gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51656/99)[HTML]

Dómur MDE Pastrello gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51657/99)[HTML]

Dómur MDE Roccatagliata gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51659/99)[HTML]

Dómur MDE Brivio gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51660/99)[HTML]

Dómur MDE Beluzzi og Mangili gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51661/99)[HTML]

Dómur MDE D'Apice gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51662/99)[HTML]

Dómur MDE Villanova gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51663/99)[HTML]

Dómur MDE Plebani gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51665/99)[HTML]

Dómur MDE G.L. gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51666/99)[HTML]

Dómur MDE Bertot gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51667/99)[HTML]

Dómur MDE Lopriore gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51668/99)[HTML]

Dómur MDE Pałys gegn Póllandi dags. 11. desember 2001 (51669/99)[HTML]

Dómur MDE Arrigoni gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51671/99)[HTML]

Dómur MDE Selva gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51672/99)[HTML]

Dómur MDE Tiozzo Peschiero gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51673/99)[HTML]

Dómur MDE V.I. gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51674/99)[HTML]

Dómur MDE Ferfolja gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51675/99)[HTML]

Dómur MDE Meneghini gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51677/99)[HTML]

Dómur MDE Baioni og Badini gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51678/99)[HTML]

Dómur MDE Cassin gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51679/99)[HTML]

Dómur MDE Canapicchi gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51680/99)[HTML]

Dómur MDE Butta gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51682/99)[HTML]

Dómur MDE De Guz gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51683/99)[HTML]

Dómur MDE P. og M.O. gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51692/99)[HTML]

Dómur MDE Bettella gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51695/99)[HTML]

Dómur MDE Cappelletti og Dell'Agnese gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51696/99)[HTML]

Dómur MDE Piccinin gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51697/99)[HTML]

Dómur MDE O.M. gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51698/99)[HTML]

Dómur MDE Perico gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51699/99)[HTML]

Dómur MDE Pelagagge gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51700/99)[HTML]

Dómur MDE Carbone gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51702/99)[HTML]

Dómur MDE Giacomo og Gianfranco Rota gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51704/99)[HTML]

Dómur MDE Roberto og Giuseppe Rota gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51705/99)[HTML]

Dómur MDE Mannari gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51706/99)[HTML]

Dómur MDE Vanzetti gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51707/99)[HTML]

Dómur MDE I.M. gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51708/99)[HTML]

Dómur MDE Gianbattista Rossi gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51710/99)[HTML]

Dómur MDE Spanu gegn Ítalíu dags. 11. desember 2001 (51711/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Michailov gegn Sviss dags. 11. desember 2001 (38014/97 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Richeux gegn Frakklandi dags. 11. desember 2001 (45256/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Pribyl gegn Tékklandi dags. 11. desember 2001 (40640/98)[HTML]

Ákvörðun MDE Zvolský og Zvolská gegn Tékklandi dags. 11. desember 2001 (46129/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Běleš o.fl. gegn Tékklandi dags. 11. desember 2001 (47273/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Ülger gegn Tyrklandi dags. 11. desember 2001 (57250/00)[HTML]

Ákvörðun MDE The Supreme Holy Council Of The Muslim Community gegn Búlgaríu dags. 13. desember 2001 (39023/97)[HTML]

Dómur MDE Luksch gegn Austurríki dags. 13. desember 2001 (37075/97)[HTML]

Dómur MDE Schreder gegn Austurríki dags. 13. desember 2001 (38536/97)[HTML]

Dómur MDE Metropolitan Church Of Bessarabia o.fl. gegn Moldóvu dags. 13. desember 2001 (45701/99)[HTML]

Ákvörðun MDE Sté. Matrot gegn Frakklandi dags. 13. desember 2001 (43798/98)[HTML]

Dómur MDE Acar gegn Tyrklandi dags. 18. desember 2001 (24940/94)[HTML]

Dómur MDE Gungu gegn Tyrklandi dags. 18. desember 2001 (24945/94)[HTML]

Dómur MDE R.D. gegn Póllandi dags. 18. desember 2001 (29692/96 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Parciński gegn Póllandi dags. 18. desember 2001 (36250/97)[HTML]

Dómur MDE Kuchar og Stis gegn Tékklandi dags. 18. desember 2001 (37527/97)[HTML]

Dómur MDE Sapl gegn Frakklandi dags. 18. desember 2001 (37565/97)[HTML]

Dómur MDE Gajdúšek gegn Slóvakíu dags. 18. desember 2001 (40058/98)[HTML]

Dómur MDE C.G. gegn Bretlandi dags. 19. desember 2001 (43373/98)[HTML]

Dómur MDE Janssen gegn Þýskalandi dags. 20. desember 2001 (23959/94)[HTML]

Dómur MDE F.L. gegn Ítalíu dags. 20. desember 2001 (25639/94)[HTML]

Dómur MDE Bayrak gegn Þýskalandi dags. 20. desember 2001 (27937/95)[HTML]

Dómur MDE Eği̇nli̇oğlu gegn Tyrklandi dags. 20. desember 2001 (31312/96)[HTML]

Dómur MDE Baischer gegn Austurríki dags. 20. desember 2001 (32381/96)[HTML]

Dómur MDE Buchberger gegn Austurríki dags. 20. desember 2001 (32899/96)[HTML]

Dómur MDE Weixelbraun gegn Austurríki dags. 20. desember 2001 (33730/96)[HTML]

Dómur MDE P.S. gegn Þýskalandi dags. 20. desember 2001 (33900/96)[HTML]

Dómur MDE Zawadzki gegn Póllandi dags. 20. desember 2001 (34158/96)[HTML]

Dómur MDE Ludescher gegn Austurríki dags. 20. desember 2001 (35019/97)[HTML]

Dómur MDE Gorzelik & Others gegn Póllandi dags. 20. desember 2001 (44158/98)[HTML]

Dómur MDE Leray o.fl. gegn Frakklandi dags. 2