Merkimiði - Stöðuvötn


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (57)
Dómasafn Hæstaréttar (60)
Stjórnartíðindi - Bls (144)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (109)
Dómasafn Landsyfirréttar (1)
Alþingistíðindi (906)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (105)
Lagasafn handa alþýðu (1)
Lagasafn (129)
Lögbirtingablað (6)
Alþingi (733)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1955:431 nr. 51/1955 (Kifsá)[PDF]

Hrd. 1967:916 nr. 84/1966 (Reyðarvatn)[PDF]

Hrd. 1971:1137 nr. 193/1970 (Reyðarvatn)[PDF]

Hrd. 1973:418 nr. 53/1973[PDF]

Hrd. 1974:13 nr. 159/1973[PDF]

Hrd. 1974:368 nr. 36/1972 (Holtsós)[PDF]

Hrd. 1977:32 nr. 103/1976[PDF]

Hrd. 1981:182 nr. 33/1978 (Mývatnsbotn)[PDF]
Greint var á um eignarhald á botni Mývatns og önnur verðmæti á botni Mývatns utan netlaga, og kröfðust landeigendur þeirra landa er lágu að Mývatni að þau teldust óskipt sameign þeirra allra. Fyrir héraði hófst málið með stefnu í júlímánuði 1974 sem að endingu varð að áðurgreindri kröfu. Ríkið höfðaði gagnsök sama mánuð sem að endingu varð sambærileg þeirra sem landeigendurnir gerðu, nema eignarhaldið færi til sín. Aukadómþing Þingeyjarsýslu dæmdi ríkinu í vil með gagnályktun á 1. tölul. 4. gr. vatnalaga nr. 15/1923 þar sem hinum málsaðilunum tókst ekki að sýna fram á að eignarrétturinn að Mývatnsbotni utan netlaga hefði stofnast með lögum eða með öðrum viðurkenndum hætti. Taldi hann í ljósi þessa að ríkið teldist réttmætur eigandi umrædds svæðis.

Fyrir Hæstarétti var málinu vísað frá héraði hvað varðaði kröfur tveggja ábúenda þar sem jarðirnar voru í ríkiseigu, sökum þess að það væri andstætt meginreglum réttarfars um aðild að aðili hafi uppi kröfur gegn sjálfum sér. Litið var svo á að frávísun þeirra krafna leiddi ekki til frávísun málsins í heild.

Hæstiréttur leit svo á að fyrir gildistöku vatnalaganna hafi engin lagaákvæði kveðið beinlínis á um eignarrétt yfir botnum stöðuvatna. Í málinu höfðu áfrýjendur ekki getað sýnt fram á að eignarréttur hafi myndast með öðrum hætti yfir botni Mývatns utan netlaga er leiddi til skerðingar eignarréttinda með 4. gr. vatnalaganna. Var ríkið því sýknað af þeirri kröfu áfrýjenda.

Hvað kröfu ríkisins varðaði vísaði Hæstiréttur til þess að 4. gr. vatnalaganna kvað heldur ekki um að ríkið teldist eigandi Mývatnsbotns utan netlaga né þeirra verðmæta sem tilheyrðu því svæði. Aukinheldur hafi ríkið heldur ekki sýnt fram á í málinu að það hafi stofnað til eignarréttarins með öðrum hætti. Voru landeigendurnir því einnig sýknaðir af kröfum ríkisins. Hins vegar kom fram að handhafar ríkisvalds gætu í skjóli valdheimilda sinna ráðið meðferð og nýtingu botns Mývatns og botnsverðmæta utan netlaga.
Hrd. 1981:1584 nr. 199/1978 (Landmannaafréttardómur síðari)[PDF]
Íslenska ríkið hóf mál fyrir aukadómþingi Rangárvallasýslu árið 1975 með eignardómsstefnu þar sem krafist var viðurkenningar á beinum eignarrétti ríkisins á Landmannaafrétti. Tilefnið var ágreiningur um réttarstöðu afréttanna vegna virkjanaframkvæmda hins opinbera við Tungnaá og Þórisvatn. Ríkið taldi sig ávallt hafa átt svæðið án þess að formleg staðfesting hafi verið á þeim rétti, en tók þó fram að það viðurkenndi þegar áunninn upprekstrarréttindi og önnur afréttarnot annarra aðila reist á lögum og venjum.

Meiri hluti aukadómþingsins féllst á kröfu íslenska ríkisins. Sératkvæði eins dómandans hljóðaði upp á sýknu af þeirri kröfu.

Meiri hluti Hæstaréttar taldi að málsvörn áfrýjenda um að þeir ættu landið en ekki ríkið hefði þegar verið tekin fyrir og dæmd í öðru máli málsaðilanna, hrd. Landmannaafréttur I. Enginn áfrýjenda gat sýnt fram á að þeir hafi haft neinn rýmri rétt til afréttanna en málsaðilar téðs máls Hæstaréttar. Annar málatilbúnaður og gögn var síðan ekki sinnt ýmist vegna vanreifunar eða vegna óskýrleika.

Þrátt fyrir þetta taldi meiri hlutinn sig bæran til að leysa úr viðurkenningarkröfu ríkisins um að það ætti beinan eignarrétt á Landmannaafrétti. Gat hann þess að Alþingi hafi ekki sett lög um þetta efni sem hefði verið eðlileg leið. Meiri hlutinn féllst ekki á þann málatilbúnað að íslenska ríkið hafi átt svæðið frá stofnun allsherjarríkisins né að beinn eignarréttur hafi stofnast með lögum eða öðrum hætti eins og eignarhefð. Tilvísanir íslenska ríkisins í námulög, vatnalög og eldri lög um nýbýli voru ekki talin duga að þessu leyti. Meiri hlutinn taldi að bærir handhafar ríkisvalds gætu sett reglur í skjóli valdheimilda sinna um meðferð og nýtingu landsvæðisins. Með hliðsjón af þessu taldi meirihlutinn að ekki væri unnt að taka kröfu íslenska ríkisins til greina.

Sératkvæði tveggja manna minni hluta Hæstaréttar voru um hið andstæða á þeim forsendum að í meginatriðum um þegar hefði verið leyst úr þeim hluta málsins fyrir Hæstarétti er varðaði veiðirétt og vatnsföll á sama svæði af hálfu sömu aðila, án þess að málatilbúnaðurinn hafi verið til þess fallinn að aðgreina það fordæmi né lögð fram ný gögn er gæfu tilefni til annarrar niðurstöðu.

Hrd. 1982:1334 nr. 217/1979[PDF]

Hrd. 1985:1348 nr. 216/1982[PDF]

Hrd. 1990:1124 nr. 302/1987[PDF]

Hrd. 1994:1973 nr. 207/1993[PDF]

Hrd. 1996:2518 nr. 179/1996 (Efri-Langey)[PDF]

Hrd. 1996:2525 nr. 180/1996[PDF]

Hrd. 1996:2532 nr. 181/1996[PDF]

Hrd. 1997:1162 nr. 66/1996 (Auðkúluheiði)[PDF]

Hrd. 1997:1183 nr. 67/1996 (Eyvindarstaðaheiði)[PDF]

Hrd. 1997:2488 nr. 456/1996 (Hofstaðir - Laxá - Ákvörðun Náttúruverndarráðs)[PDF]

Hrd. 2000:752 nr. 368/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1992 nr. 183/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:1606 nr. 413/2000[HTML]

Hrd. 2002:2183 nr. 251/2001[HTML]
83ja ára kona seldi spildu úr jörð sinni til G. Börn konunnar riftu samningnum þar sem þau töldu hana ekki hafa gert sér grein fyrir því hvað hún hefði verið að gera. Í málinu var meint vanheilsa hennar ekki sönnuð og því var hún talin hafa verið hæf til að stofna til löggerningsins.
Hrd. 2005:1640 nr. 455/2004 (Grásleppuveiðar)[HTML]

Hrd. 2005:4653 nr. 238/2005 (Prammi)[HTML]

Hrd. 2006:1278 nr. 443/2005 (Þverfell)[HTML]

Hrd. 2006:2203 nr. 345/2005 (Fell)[HTML]

Hrd. 2006:3774 nr. 497/2005 (Hoffells-Lambatungur)[HTML]

Hrd. nr. 510/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 554/2007 dags. 31. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 566/2007 dags. 15. nóvember 2007 (Dómkvaðning matsmanna)[HTML]

Hrd. nr. 239/2007 dags. 20. desember 2007 (Berufjarðará)[HTML]
Spildu var skipt úr jörð en ekki var vikið að vatni eða veiðiréttar. Eigendurnir töldu sig hafa óskiptan veiðirétt í sameign við hinn hluta jarðarinnar. Hæstiréttur féllst ekki á það.
Hrd. nr. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML]

Hrd. nr. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML]

Hrd. nr. 120/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 122/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðapartur)[HTML]

Hrd. nr. 224/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 646/2009 dags. 10. júní 2010 (Laugardalslaug)[HTML]
Maður stingur sér í öllu afli ofan í grynnri enda sundlaugar og verður fyrir tjóni, með 100% örorku. Á skilti við laugina stóð D-0,96. Maðurinn var af erlendu bergi brotinn og skildi ekki merkinguna. Meðábyrgðin í þessu máli hafði samt verið augljós undir venjulegum kringumstæðum.
Litið til þess að Reykjavíkurborg væri stór aðili sem nyti ýmislegra fjárhagslegra réttinda og vátryggingar.
Hrd. nr. 749/2009 dags. 7. október 2010 (Þverfellsland)[HTML]

Hrd. nr. 748/2009 dags. 7. október 2010 (Vatnsendi, Svalbarðshreppi)[HTML]

Hrd. nr. 368/2010 dags. 22. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 40/2011 dags. 29. september 2011 (Hóll)[HTML]

Hrd. nr. 453/2009 dags. 3. nóvember 2011 (Veiðifélag Miðfirðinga - Veiðiréttur í Ytri Rangá - Kotvöllur)[HTML]
Skógræktarfélag Rangæinga krafðist viðurkenningar á veiðirétti sínum í Eystri-Rangá og Fiská á grundvelli jarðarinnar Kotvöllur sem lá þó ekki að þeim, byggt á að...:
  1. Félaginu hafði verið ákvörðuð hlutdeild í arðskrá Veiðifélags Eystri-Rangár árið 1999.
  2. Umráðamenn Kotvallar hafi um áratugabil átt aðild að því veiðifélagi og forvera þess.
  3. Kotvöllur hafi átt land að Eystri-Rangá fram til landskipta er fóru fram árið 1963, auk hlutdeildar landsins í sameiginlegu landi Vallartorfu ásamt meðfylgjandi hlunnindum þeirra, sem aldrei hafi verið skipt.
  4. Veiðirétturinn hafi unnist fyrir hefð.

Hæstiréttur taldi ósannað í málinu að Kotvellir hafi fram til landskiptanna tilheyrt óskiptu landi er lægi að þessum ám, og bæri skógræktarfélagið þá sönnunarbyrði sem það axlaði svo ekki. Væri því ekki hægt að líta svo á að réttlætt væri undantekning frá meginreglunni um að veiðiréttur væri eingöngu á hendi þeirra sem ættu land að vatni.

Hrd. nr. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. nr. 433/2011 dags. 21. febrúar 2013 (Steinvarartunga)[HTML]

Hrd. nr. 432/2011 dags. 28. febrúar 2013 (Þorbrandsstaðatungur)[HTML]

Hrd. nr. 360/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 22/2015 dags. 8. október 2015 (Þjóðskrá - Skráning og mat vatnsréttinda - Jökulsá á Dal)[HTML]
Sveitarfélagið tók upp á því að vatnsréttindi yrðu skráð sérstaklega en það vildi Landsvirkjun ekki. Fallist var á sjónarmið sveitarfélagsins á stjórnsýslustigi. Landsvirkjun hélt því fram að það hefði ekki verið gert með þessum hætti. Ekki var talið að komin hefði verið á stjórnsýsluframkvæmd hvað þetta varðaði.
Hrd. nr. 127/2015 dags. 15. október 2015 (Dyrhólaey)[HTML]

Hrd. nr. 643/2015 dags. 2. júní 2016 (Laugar í Súgandafirði)[HTML]
Sveitarfélag keypti jarðhita af bónda og ætlaði að nota jarðhitann fyrir hitaveitu. Hæstiréttur leyfði þessu að ágangast þar sem þetta væri í hag almennings og ekki í andstöðu við tilgang laganna.
Hrd. nr. 93/2017 dags. 28. september 2017 (Djúpidalur)[HTML]

Hrd. nr. 505/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 788/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 735/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Fögrusalir)[HTML]

Hrd. nr. 24/2024 dags. 19. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 11/2025 dags. 9. júlí 2025[HTML]

Hrd. nr. 48/2024 dags. 24. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 17/2020 dags. 8. ágúst 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2013 (Kæra Jökulsárlóns ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 7/2013.)[PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. M-2/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-175/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-135/2008 dags. 2. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-119/2011 dags. 11. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2020 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-134/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-137/2008 dags. 24. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-107/2008 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-70/2010 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2018 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-95/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-28/2015 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-184/2019 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-103/2023 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1970/2009 dags. 21. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4318/2020 dags. 5. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3921/2021 dags. 15. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5277/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1208/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2457/2024 dags. 15. janúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-192/2013 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-72/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-65/2017 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 76/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 15/2020 dags. 5. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 54/2020 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 184/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 883/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 781/2019 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 18/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 488/2022 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 638/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 516/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 169/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1894:463 í máli nr. 52/1893[PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. desember 1986[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/1999 dags. 29. desember 1999[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 21. febrúar 1997[HTML]

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 28. júlí 1998[HTML]

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 25. febrúar 2000[HTML]

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 14. ágúst 2001[HTML]

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 30. júní 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Suðursveit)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Mýrar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Nes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fyrrum Rangárvallahreppur, nú í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Síða, Landbrot og Brunasandur ásamt fyrrum Leiðvallarhreppi, nú í Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í málum nr. 3/2004 o.fl. dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Kjalarnes og Kjós)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Svalbarðshreppur, Þórshafnarhreppur og Skeggjastaðahreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Öxarfjarðarhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit vestan Eyjafjarðarár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Húnavatnshreppur austan Blöndu og Skagafjörður vestan Vestari-Jökulsár ásamt Hofsjökli)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Skagi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnaþing vestra, syðri hluti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 3. maí 2018 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps (Endurupptaka))[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 21. júní 2019 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár (Endurupptaka))[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 16/2025 dags. 9. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00070054 dags. 1. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01080004 dags. 1. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00120133 dags. 3. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01070086 dags. 19. október 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01100175 dags. 13. maí 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01100210 dags. 5. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02010138 dags. 22. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05080027 dags. 13. mars 2006[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09090028 dags. 10. maí 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2013 dags. 24. september 2013[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2002 í máli nr. 5/2002 dags. 31. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 69/2006 í máli nr. 39/2005 dags. 6. október 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2014 í máli nr. 116/2012 dags. 24. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2015 í máli nr. 85/2008 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2017 í máli nr. 157/2016 dags. 2. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2017 í máli nr. 87/2015 dags. 29. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2018 í málum nr. 10/2016 o.fl. dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2018 í máli nr. 63/2016 dags. 15. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 178/2018 í máli nr. 126/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2019 í máli nr. 8/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2019 í málum nr. 48/2019 o.fl. dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2023 í máli nr. 143/2022 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2023 í máli nr. 3/2023 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2023 í máli nr. 66/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2024 í máli nr. 4/2024 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2024 í máli nr. 90/2024 dags. 9. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2024 í máli nr. 123/2024 dags. 10. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2025 í máli nr. 148/2024 dags. 17. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2025 í máli nr. 53/2025 dags. 4. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 167/2025 í máli nr. 157/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 175/2025 í máli nr. 57/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 985/2021 dags. 17. mars 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1895-1898497
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1955435
1967920
1971 - Registur62, 67, 75, 88, 91, 103, 162, 166
1973421, 425, 430-431
197421, 24, 373, 381, 384, 394
1981 - Registur6, 60, 79, 85-86, 174
1981185, 191-193, 199-201, 204, 206-209, 213-214, 226-227, 1600, 1619
19821341-1342
1983 - Registur74
19851354
19901130
19941975, 1990
19962520, 2527, 2534
19971181, 1195, 2496, 2501, 2504
20001997
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1876A86
1880B98
1886A24
1923A30, 62
1925A100
1926B312
1929A5
1932A118, 120, 122, 128, 130
1933B257
1936A191
1940B59
1941A243-245, 247, 252-253
1954A185-186
1957A186-188, 190-192, 196, 208
1962B558
1966A51
1966B388
1970A299-300, 302, 395-397, 399-400, 402, 405, 407, 416
1971A118
1971B16, 536
1972B270, 400
1973B407
1974A260
1977B58
1978B208, 211
1979B420
1982B109-111, 117-119
1984B549, 554-555, 559-561
1985B571
1986B842
1988B812, 819-820, 822, 827, 829-832
1991B960, 966-970, 976, 978-979, 981
1992B453
1994A213-217, 223, 226
1994B116, 1433-1434
1995B771, 1604, 1614-1616, 1618, 1620, 1628, 1630, 1632, 1634, 1636-1637
1996A309
1998A219
1998B1081
1999A123, 125
1999B2232, 2238, 2254, 2261, 2275, 2277, 2284, 2289, 2294, 2300, 2306, 2311
2001B1162, 2069
2002B145
2003A166
2003B2204, 2215
2004A244, 255, 335
2004B1756
2005B920, 1412
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1876AAugl nr. 16/1876 - Viðaukalög við Jónsbókar landsleigubálks 56. kapitula, um friðun á laxi[PDF prentútgáfa]
1886AAugl nr. 5/1886 - Lög um friðun á laxi[PDF prentútgáfa]
1923AAugl nr. 15/1923 - Vatnalög[PDF prentútgáfa]
1925AAugl nr. 46/1925 - Lög um vatnsorkusjerleyfi[PDF prentútgáfa]
1926BAugl nr. 157/1926 - Auglýsing frá skráritara vörumerkja í Reykjavík um skrásetningar þær, sem gjörðar hafa verið árið 1926[PDF prentútgáfa]
1929AAugl nr. 6/1929 - Lög um fiskiræktarfélög[PDF prentútgáfa]
1932AAugl nr. 61/1932 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 79/1936 - Lög um breyting á lögum nr. 61 23. júní 1932, um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
1940BAugl nr. 29/1940 - Samþykkt fyrir Fiskræktarfélag Svarfdæla[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 112/1941 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 63/1954 - Lög um fuglaveiðar og fuglafriðun[PDF prentútgáfa]
1957AAugl nr. 53/1957 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 245/1962 - Auglýsing frá vörumerkjaskráritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 33/1966 - Lög um fuglaveiðar og fuglafriðun[PDF prentútgáfa]
1966BAugl nr. 184/1966 - Reglur um varnir gegn óhreinkun sjávar af völdum olíu[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 38/1970 - Lög um breyting á lögum nr. 53 5. júní 1957, um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1970 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Eldri lög um lax- og silungsveiði
1971AAugl nr. 47/1971 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 264/1971 - Reglugerð um raforkuvirki[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 111/1972 - Samþykkt fyrir Veiðifélagið Lýsu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/1972 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Skjálfandafljóts[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 205/1973 - Reglugerð Um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 136/1978 - Reglugerð um framkvæmd laga nr. 36/1974 um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 236/1979 - Reglugerð um sundnám í grunnskóla[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 58/1982 - Auglýsing um náttúruminjaskrá[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 339/1984 - Auglýsing um náttúruminjaskrá[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 318/1985 - Skipulagsreglugerð[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 395/1986 - Reglugerð um sundnám grunnskóla[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 356/1988 - Auglýsing um náttúruminjaskrá[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 507/1991 - Auglýsing um náttúruminjaskrá[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 178/1992 - Reglugerð um breytingu á skipulagsreglugerð nr. 318 1. ágúst 1985[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 63/1994 - Lög um breytingu á lögum nr. 76/1970, um lax- og silungsveiði, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1994 - Lög um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 48/1994 - Mengunarvarnareglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 456/1994 - Reglugerð um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 319/1995 - Reglugerð um neysluvatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 631/1995 - Auglýsing um náttúruminjaskrá[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 93/1996 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 57/1998 - Lög um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 352/1998 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Ok[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 44/1999 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 796/1999 - Reglugerð um varnir gegn mengun vatns[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 797/1999 - Reglugerð um varnir gegn mengun grunnvatns[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 798/1999 - Reglugerð um fráveitur og skólp[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 799/1999 - Reglugerð um meðhöndlun seyru[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 800/1999 - Reglugerð um losunarmörk, umhverfismörk og gæðamarkmið fyrir losun á kvikasilfri í yfirborðsvatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 801/1999 - Reglugerð um losunarmörk, umhverfismörk og gæðamarkmið fyrir losun á kvikasilfri í yfirborðsvatn frá atvinnurekstri sem stundar rafgreiningu alkalíklóríða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 802/1999 - Reglugerð um losunarmörk, umhverfismörk og gæðamarkmið fyrir losun á kadmíum í yfirborðsvatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 803/1999 - Reglugerð um losunarmörk, umhverfismörk og gæðamarkmið fyrir losun á hexaklórsýklóhexani (HCH) í yfirborðsvatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 804/1999 - Reglugerð um varnir gegn mengun vatns af völdum köfnunarefnissambanda frá landbúnaði og öðrum atvinnurekstri[PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 451/2001 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Síðumannaafréttar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 730/2001 - Reglugerð um fráveitu í Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 74/2002 - Reglugerð um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 55/2003 - Lög um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 737/2003 - Reglugerð um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 738/2003 - Reglugerð um urðun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 80/2004 - Ábúðarlög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2004 - Jarðalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/2004 - Lög um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 677/2004 - Reglugerð um hleðslumerki skipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 488/2005 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Skjálfandafljóts[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 645/2005 - Samþykktir fyrir Veiðifélag Hornafjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 20/2006 - Vatnalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2006 - Lög um eldi vatnafiska[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2006 - Lög um fiskrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2006 - Lög um varnir gegn fisksjúkdómum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2006 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 103/2006 - Lög um landmælingar og grunnkortagerð[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 480/2006 - Auglýsing um fólkvang í Einkunnum, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 523/2006 - Auglýsing um friðlýsingu kúluskíts, vaxtarforms grænþörungsins vatnaskúfs (Aegagropila linnaei)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2006 - Reglugerð um framkvæmd verndunar vatnasviðs og lífríkis Þingvallavatns[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 550/2007 - Gjaldskrá Landmælinga Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1333/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Síðumannaafréttar[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 70/2008 - Lög um Veðurstofu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2008 - Lög um fiskeldi[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 179/2008 - Reglugerð um framkvæmd reglugerða nr. 446/2005 og nr. 511/2005, að því er varðar ráðstafanir gegn tilteknum sjúkdómum í eldisdýrum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2008 - Reglugerð um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 852/2008 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Skjálfandafljóts[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 395/2009 - Auglýsing um náttúruvættið Litluborgir í Hafnarfirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2009 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Landmælinga Íslands nr. 550/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 918/2009 - Reglugerð um innihald IS 50V landfræðilegs gagnasafns um Ísland[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 36/2011 - Lög um stjórn vatnamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 48/2011 - Lög um verndar- og orkunýtingaráætlun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2011 - Lög um skeldýrarækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2011 - Lög um breytingu á vatnalögum, nr. 15/1923, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 535/2011 - Reglugerð um flokkun vatnshlota, eiginleika þeirra, álagsgreiningu og vöktun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 754/2011 - Gjaldskrá Landmælinga Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 940/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 750/2008 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 796/1999 um varnir gegn mengun vatns[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2011 - Reglugerð um námuúrgangsstaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1261/2011 - Auglýsing um náttúruvættið Hverfjall (Hverfell) í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 55/2012 - Lög um umhverfisábyrgð[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 296/2012 - Auglýsing um náttúruvættið Seljahjallagil, Bláhvamm, Þrengslaborgir og nágrenni í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 665/2012 - Reglugerð um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 60/2013 - Lög um náttúruvernd[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 515/2015 - Starfsreglur verkefnisstjórnar verndar- og orkunýtingaráætlunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 980/2015 - Reglugerð um meðferð varnarefna[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 577/2017 - Reglugerð um skráningu staðfanga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2017 - Reglugerð um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 747/2018 - Reglugerð um starfsemi slökkviliða[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 34/2020 - Lög um breytingu á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, nr. 58/1998 (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 540/2020 - Reglugerð um fiskeldi[PDF vefútgáfa]
2020CAugl nr. 3/2020 - Auglýsing um alþjóðaheilbrigðisreglugerðina[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 677/2021 - Reglugerð um meðferð plöntuverndarvara og útrýmingarefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1385/2021 - Auglýsing um friðun æðplantna, mosa og fléttna[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 53/2021 - Auglýsing um Evrópusamning um landslag[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 1207/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, nr. 10/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1391/2024 - Auglýsing um náttúruvættið Hverfjall í Mývatnssveit[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 1450/2025 - Reglugerð um fráveitur og skólphreinsun[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing3Umræður505, 548
Ráðgjafarþing4Umræður312
Ráðgjafarþing8Umræður572
Ráðgjafarþing11Þingskjöl256, 260, 405, 442, 654
Ráðgjafarþing11Umræður578
Ráðgjafarþing13Þingskjöl142, 329-330, 608
Ráðgjafarþing13Umræður539
Löggjafarþing1Seinni partur162, 174, 178, 183
Löggjafarþing3Þingskjöl29, 269
Löggjafarþing3Umræður804, 808
Löggjafarþing4Þingskjöl242, 293, 298, 330, 575, 578, 590, 620
Löggjafarþing4Umræður675, 1033
Löggjafarþing5Umræður (Ed. og sþ.)219/220, 225/226
Löggjafarþing6Þingskjöl125, 222, 297, 350, 370, 376, 407
Löggjafarþing6Umræður (Ed. og sþ.)447/448
Löggjafarþing6Umræður (Nd.)687/688, 691/692
Löggjafarþing8Þingskjöl309, 357, 414, 451
Löggjafarþing9Þingskjöl332
Löggjafarþing10Þingskjöl305, 367, 408, 468, 497
Löggjafarþing11Þingskjöl635
Löggjafarþing11Umræður (Ed. og sþ.)931/932
Löggjafarþing12Þingskjöl18, 67, 116, 134
Löggjafarþing13Umræður (Ed. og sþ.)287/288
Löggjafarþing14Umræður (Nd.)125/126
Löggjafarþing16Þingskjöl240, 606, 664
Löggjafarþing19Umræður2447/2448
Löggjafarþing20Umræður141/142
Löggjafarþing21Umræður (Ed. og sþ.)509/510
Löggjafarþing22Þingskjöl920
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)2447/2448
Löggjafarþing26Umræður (Nd.)2275/2276
Löggjafarþing28Þingskjöl239
Löggjafarþing28Umræður - Fallin mál717/718
Löggjafarþing31Þingskjöl174, 368-369, 371, 459-460, 474, 476, 524, 1520
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)2189/2190, 2419/2420
Löggjafarþing32Þingskjöl12-13, 27, 30
Löggjafarþing33Þingskjöl138, 167, 181, 205, 219, 1000, 1303
Löggjafarþing33Umræður - Fallin mál439/440
Löggjafarþing34Þingskjöl160
Löggjafarþing35Þingskjöl407, 754, 770, 801, 815, 902, 987-988, 1019
Löggjafarþing35Umræður (samþ. mál)1945/1946
Löggjafarþing36Þingskjöl83
Löggjafarþing36Umræður - Fallin mál893/894
Löggjafarþing37Þingskjöl357, 760, 765
Löggjafarþing40Þingskjöl513, 580, 653, 685, 813, 867
Löggjafarþing41Þingskjöl14-15, 19, 271, 341, 443, 460-461, 549
Löggjafarþing42Þingskjöl810-812, 814, 820-821, 835, 840, 843, 849, 855-856, 858-860, 862-864, 869-870, 879
Löggjafarþing43Þingskjöl395-397, 399, 404, 406, 749
Löggjafarþing45Þingskjöl76-78, 80, 86, 88, 660, 790-792, 794, 800, 802, 1313-1317, 1323, 1325
Löggjafarþing46Þingskjöl960
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)371/372
Löggjafarþing47Umræður (samþ. mál)473/474
Löggjafarþing48Þingskjöl651
Löggjafarþing49Þingskjöl1276, 1346, 1549
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)1515/1516
Löggjafarþing49Umræður - Fallin mál809/810, 829/830-833/834
Löggjafarþing50Þingskjöl99, 302, 430, 1044
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)651/652, 657/658
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)115/116
Löggjafarþing61Þingskjöl759
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál337/338
Löggjafarþing67Þingskjöl230
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál341/342
Löggjafarþing68Þingskjöl784
Löggjafarþing70Þingskjöl425
Löggjafarþing71Þingskjöl115, 125, 232
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál9/10
Löggjafarþing73Þingskjöl592, 603
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál503/504
Löggjafarþing74Þingskjöl177, 179, 181, 186, 194, 1111-1113, 1115, 1117, 1120, 1132, 1137, 1142-1144, 1151, 1155
Löggjafarþing75Þingskjöl373-375, 377, 379, 382, 393, 398, 403-405, 412, 416, 850, 852, 854, 860, 867
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál211/212
Löggjafarþing76Þingskjöl285-287, 289, 291, 294, 305, 812-814, 816, 818, 821, 833, 842, 889, 1124-1125, 1184-1186, 1188-1190, 1193, 1205, 1233-1234, 1256, 1294
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)1721/1722, 2095/2096, 2105/2106, 2117/2118
Löggjafarþing78Umræður (þáltill. og fsp.)121/122
Löggjafarþing80Þingskjöl586
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)305/306, 311/312
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)509/510
Löggjafarþing84Þingskjöl1026-1029
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)1255/1256
Löggjafarþing84Umræður - Óútrædd mál821/822
Löggjafarþing85Þingskjöl1033
Löggjafarþing85Umræður (þáltill. og fsp.)499/500
Löggjafarþing86Þingskjöl180-181, 404, 917, 1362
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)2651/2652
Löggjafarþing87Þingskjöl264
Löggjafarþing88Þingskjöl1316
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)253/254
Löggjafarþing89Þingskjöl405, 1595-1596, 1598, 1610-1611
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)325/326
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál257/258
Löggjafarþing90Þingskjöl561, 845-846, 848, 857, 859-860, 1648, 1650-1651, 1659-1660, 1662, 1869, 1955, 1990, 2001, 2149
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)857/858, 861/862, 865/866, 887/888, 891/892, 1505/1506
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)841/842
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál195/196, 581/582
Löggjafarþing91Þingskjöl322, 650, 668, 670, 1339, 1655, 1704, 1798, 1850
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)1021/1022, 1055/1056, 1987/1988
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)259/260, 263/264, 429/430
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál443/444-445/446
Löggjafarþing92Þingskjöl225, 1253
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)541/542-543/544
Löggjafarþing93Þingskjöl344-345
Löggjafarþing93Umræður811/812-813/814, 825/826, 835/836, 839/840, 853/854-855/856, 2067/2068, 3461/3462
Löggjafarþing94Þingskjöl484, 1255, 1259
Löggjafarþing94Umræður1723/1724, 1751/1752, 2015/2016, 2713/2714, 3419/3420
Löggjafarþing96Þingskjöl412, 1255
Löggjafarþing96Umræður1043/1044, 2183/2184, 2191/2192-2193/2194, 2459/2460, 2489/2490-2493/2494, 2555/2556, 2601/2602
Löggjafarþing97Þingskjöl252, 309
Löggjafarþing97Umræður615/616, 625/626, 639/640
Löggjafarþing98Þingskjöl2155
Löggjafarþing98Umræður903/904, 1031/1032, 2817/2818-2819/2820, 2829/2830, 3701/3702
Löggjafarþing99Þingskjöl1014, 2914-2915
Löggjafarþing99Umræður1245/1246, 1975/1976
Löggjafarþing100Þingskjöl450-451, 1885
Löggjafarþing100Umræður1247/1248, 4165/4166
Löggjafarþing101Þingskjöl354
Löggjafarþing102Þingskjöl302
Löggjafarþing103Þingskjöl396-397, 713, 1987
Löggjafarþing103Umræður833/834-835/836, 3987/3988
Löggjafarþing104Þingskjöl371, 494, 498-500, 2441
Löggjafarþing104Umræður285/286, 889/890
Löggjafarþing105Þingskjöl632
Löggjafarþing106Þingskjöl517, 520-522, 1721, 2367-2369, 2371-2372, 2374-2375, 2377-2378, 2380, 2389, 2395-2397, 2402, 2408
Löggjafarþing106Umræður2871/2872-2873/2874, 4249/4250
Löggjafarþing107Þingskjöl367, 687, 690-692, 2600, 2605, 2617
Löggjafarþing108Þingskjöl595, 692, 695-697
Löggjafarþing110Umræður5021/5022
Löggjafarþing111Þingskjöl1284, 2262
Löggjafarþing113Þingskjöl3236, 3552
Löggjafarþing113Umræður4449/4450
Löggjafarþing115Þingskjöl1530, 3226, 3228
Löggjafarþing116Þingskjöl1738, 3082, 3084, 4460, 5040-5044, 5455-5456, 5467, 6226
Löggjafarþing116Umræður4733/4734
Löggjafarþing117Þingskjöl1279, 1281, 3483-3488, 3695, 3704, 4431, 4682, 4981-4982, 4984-4986, 5159, 5162
Löggjafarþing117Umræður1455/1456, 1459/1460, 7505/7506
Löggjafarþing118Þingskjöl4319, 4327, 4342, 4351-4352, 4361, 4370, 4401
Löggjafarþing118Umræður455/456
Löggjafarþing119Þingskjöl668, 671
Löggjafarþing120Þingskjöl872, 875, 1727, 2654, 2667, 2676, 3090, 4785, 5162
Löggjafarþing120Umræður863/864, 2915/2916
Löggjafarþing121Þingskjöl2794, 2797, 3011, 3024, 3034, 4778, 5103, 5113-5114
Löggjafarþing122Þingskjöl536-537, 539-540, 803, 806, 1701, 2553, 2563, 2602, 3057, 3070, 3081, 4319, 5319-5320, 5803, 5951
Löggjafarþing122Umræður3291/3292, 6095/6096, 6651/6652, 6677/6678, 6713/6714-6717/6718, 6733/6734, 6743/6744, 6769/6770, 6775/6776-6777/6778, 6863/6864, 7657/7658
Löggjafarþing123Þingskjöl599, 603, 859, 1278, 2228, 3338, 3515, 3517, 3534, 3537, 3557, 3561, 4374, 4486, 4488
Löggjafarþing123Umræður2461/2462, 3921/3922, 3939/3940
Löggjafarþing125Þingskjöl729, 1362, 1377, 1423, 1446, 1498, 1529, 1588, 1623-1624, 1626, 1761, 1772, 3472, 3522, 4328, 4330, 4697, 5435-5436, 5698, 5700, 5709, 5716, 5904, 5953, 6478
Löggjafarþing125Umræður1277/1278, 1379/1380, 1389/1390, 1617/1618, 2033/2034, 2957/2958, 3023/3024, 3089/3090, 3191/3192, 3589/3590, 6265/6266
Löggjafarþing126Þingskjöl1003, 3716
Löggjafarþing127Þingskjöl728, 1158, 1163, 2834, 2958-2959, 4248-4249, 4497-4498, 5027-5028
Löggjafarþing127Umræður1555/1556, 3795/3796, 4007/4008, 4247/4248, 5315/5316, 5395/5396, 5433/5434, 5745/5746
Löggjafarþing128Þingskjöl528, 532, 1468, 1472, 4470, 4479, 4567, 4593, 5207
Löggjafarþing128Umræður2663/2664, 2707/2708, 3957/3958
Löggjafarþing130Þingskjöl2671, 2675, 2679, 2684, 3274, 3284, 3286, 4400, 4426, 4901, 5047, 5640, 7028, 7261, 7273
Löggjafarþing130Umræður717/718, 3837/3838, 3843/3844, 3895/3896, 5133/5134, 5379/5380, 5441/5442-5443/5444
Löggjafarþing131Þingskjöl1077, 1247, 1809-1810, 1821, 2092-2095, 2106, 2111, 2114-2117, 2119-2120, 2125, 4722
Löggjafarþing131Umræður1071/1072, 1479/1480, 2557/2558, 3627/3628-3629/3630, 3733/3734, 3739/3740-3741/3742, 3751/3752, 4737/4738
Löggjafarþing132Þingskjöl1095-1096, 1098, 1110, 1115, 1117-1121, 1123-1124, 1129, 3456-3457, 3474, 3486-3489, 3493, 3495-3496, 3502, 3509, 3517, 3519-3520, 3528-3529, 3531, 3553, 3605, 3639, 3659, 3661, 3698, 3856-3859, 4013, 5413, 5529-5530, 5537, 5540-5543, 5548, 5550-5551, 5557, 5564, 5607
Löggjafarþing132Umræður1027/1028, 1327/1328, 1339/1340, 1369/1370, 1381/1382, 1773/1774, 3631/3632, 3765/3766, 5329/5330, 5397/5398, 5407/5408-5411/5412, 5431/5432, 5441/5442, 5463/5464, 5477/5478, 5483/5484, 5573/5574, 5579/5580, 5597/5598, 5757/5758, 5813/5814, 5955/5956, 5969/5970, 5973/5974, 6061/6062, 6077/6078-6083/6084, 6103/6104, 6119/6120, 6133/6134, 6143/6144, 6153/6154, 6175/6176, 6185/6186, 6231/6232, 6235/6236, 6241/6242
Löggjafarþing133Þingskjöl4158, 4167, 4181, 6654
Löggjafarþing133Umræður4939/4940
Löggjafarþing135Þingskjöl1598, 1600, 1617-1618, 1626, 1628, 1631, 1635-1636, 1646, 1649, 1662, 3852, 4629, 4640-4641, 4816-4817, 4841, 5580, 6105, 6495-6496
Löggjafarþing135Umræður1971/1972, 2913/2914, 8715/8716
Löggjafarþing136Þingskjöl485-486, 494, 3378, 3391
Löggjafarþing136Umræður1723/1724
Löggjafarþing138Þingskjöl4303, 4975, 6443-6444, 6466, 6472-6473, 6479, 6482, 6703
Löggjafarþing139Þingskjöl926, 1988, 2442-2443, 2465, 2471-2472, 2478, 2481, 2489, 5138, 5288-5290, 5310, 5315-5318, 5320, 5332, 5334, 5348-5349, 5812, 5822-5826, 5828-5829, 5907, 5912, 6104-6105, 6544, 7659, 7964, 8084, 8904, 9204, 9489-9490, 9730-9731
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
3340
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
19311295/1296, 1317/1318, 1351/1352, 1363/1364
19451883/1884, 1983/1984-1987/1988, 1995/1996
1954 - 2. bindi1929/1930, 1993/1994, 2087/2088, 2097/2098-2101/2102, 2107/2108-2109/2110
1965 - 2. bindi2037/2038-2039/2040, 2137/2138, 2147/2148-2155/2156, 2159/2160-2161/2162, 2175/2176
1973 - 1. bindi833/834
1973 - 2. bindi2061/2062, 2153/2154, 2241/2242, 2249/2250-2257/2258, 2261/2262-2263/2264, 2273/2274
1983 - 1. bindi923/924, 929/930
1983 - 2. bindi2005/2006, 2091/2092, 2097/2098-2105/2106, 2109/2110-2111/2112, 2117/2118
1990 - 1. bindi939/940, 945/946
1990 - 2. bindi1973/1974, 2053/2054, 2061/2062-2067/2068, 2071/2072-2073/2074, 2081/2082
1995902, 1006, 1011, 1021-1024, 1026-1027, 1031-1033
1999961, 989, 1070-1071, 1080, 1090-1093, 1096-1097, 1101-1103
2003762, 1121, 1156, 1248-1249, 1254, 1270-1273, 1276-1277, 1283-1285
2007838, 1288, 1300-1301, 1329-1330, 1378, 1381-1383, 1427-1428, 1440, 1454-1455, 1459-1464, 1467, 1485, 2029, 2034
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19965155-56, 67
199827105
199842246
20013178
20014681
2004216
20042228
2005983
200630335, 352
20065899, 104
2011104, 6, 23-25, 33, 35, 38, 42-43, 53, 56, 71
201140174-181, 194-195, 199
20115511, 19-22, 24-25, 316
20126783, 87, 94, 99-101, 103
201436373
201454727, 732, 1407
20158969
201516393, 410, 479
201555422
201574176-186, 554
20165969
20172450
201731201
20212633-49, 77-80
202218449, 604
202368186
20248333-35, 102
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2017128-29
20218606
20226562
2022726899
2024191823
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A14 (meðferð skóga, kjarrs o. fl.)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jens Pálsson - Ræða hófst: 1909-02-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 22

Þingmál A127 (sala á Sigurðarstöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-04-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 24

Þingmál A1 (fjárlög 1914 og 1915)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1913-09-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 26

Þingmál A153 (fossar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Sveinn Björnsson - Ræða hófst: 1915-09-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A57 (laxveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (hafnarlög fyrir Ísafjörð)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1917-08-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A7 (landamerki o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1919-07-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (lögnám á umráðum og notarétti vatnsorku allrar í Sogni)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1919-09-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (vegamál)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-08-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (frumvarp) útbýtt þann 1919-09-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 32

Þingmál A2 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 33

Þingmál A19 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 400 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 531 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1921-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 34

Þingmál A12 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 35

Þingmál A9 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (nefndarálit) útbýtt þann 1923-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 485 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1923-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 487 (breytingartillaga) útbýtt þann 1923-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 541 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1923-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 593 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1923-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Sveinn Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1923-05-03 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1923-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (friðun á laxi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (nefndarálit) útbýtt þann 1923-04-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 36

Þingmál A7 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1924-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1924-02-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A9 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (breytingartillaga) útbýtt þann 1925-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 401 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1925-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 410 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1925-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 508 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1925-05-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 40

Þingmál A53 (friðun á laxi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 391 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 415 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1928-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (atkvæðagreiðslur utan kjörstaða við alþingiskosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (breytingartillaga) útbýtt þann 1928-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (fiskiræktarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (frumvarp) útbýtt þann 1928-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 502 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 551 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1928-03-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 41

Þingmál A2 (fiskiræktarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 63 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 145 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 163 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 200 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (breytingartillaga) útbýtt þann 1929-03-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 42

Þingmál A343 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (frumvarp) útbýtt þann 1930-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1930-03-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A56 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 247 (breytingartillaga) útbýtt þann 1931-03-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 45

Þingmál A7 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1932-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 304 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1932-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 388 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 773 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-05-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 46

Þingmál A1 (fjárlög 1934)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1933-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (virkjun Sogsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-04-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 47

Þingmál A20 (síldarbræðsluverksmiðja á Norðurlandi)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1933-11-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A151 (friðun náttúruminja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-11-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A60 (klakstöðvar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1935-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (nýbýli og samvinnubyggðir)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1935-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1935-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 769 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 894 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-12-09 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1935-12-09 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-12-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A6 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 63 (nefndarálit) útbýtt þann 1936-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 105 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 509 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-03-02 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1936-03-02 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-03-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A1 (fjárlög 1941)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1940-04-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A21 (virkjun Andakílsár)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (rafveita Ísafjarðar og Eyrarhrepps)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (þáltill.) útbýtt þann 1943-03-31 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 67

Þingmál A61 (sementsverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A93 (útrýming villiminka)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1948-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (hafnargerð við Dyrhólaey)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-11-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A161 (Laxárvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-03-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 69

Þingmál A85 (eyðing refa og minka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (frumvarp) útbýtt þann 1950-01-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 70

Þingmál A110 (orkuver og orkuveita)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (frumvarp) útbýtt þann 1950-11-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 71

Þingmál A4 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (rannsókn virkjunarskilyrða á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (þáltill.) útbýtt þann 1951-10-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 72

Þingmál A160 (uppsögn varnarsamnings)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (virkjunarskilyrði á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1953-01-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A117 (ný raforkuver)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 74

Þingmál A26 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-04-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 75

Þingmál A82 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1955-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-01-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 76

Þingmál A83 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1956-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 359 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1957-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 525 (breytingartillaga) útbýtt þann 1957-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 561 (breytingartillaga) útbýtt þann 1957-05-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 595 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1957-05-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 628 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1957-05-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Jón Pálmason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-14 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1957-05-14 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (jarðhiti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A148 (eyðing refa og minka)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A136 (vinnsla kísilleirsins við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-04-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A93 (klak- og eldisstöð fyrir lax og silung)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (þáltill.) útbýtt þann 1960-03-24 12:49:00 [PDF]

Þingmál A97 (virkjun Jökulsár á Fjöllum)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-04-08 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-04-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A1 (fjárlög 1962)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-12-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A157 (virkjun Svartár í Skagafirði)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A161 (klak- og eldisstöðvar fyrir laxfiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (þáltill.) útbýtt þann 1965-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Jónas G. Rafnar - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A11 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A64 (klak- og eldisstöð fyrir laxfiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (þáltill.) útbýtt þann 1965-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
45. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1966-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A11 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 88

Þingmál A6 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (frumvarp) útbýtt þann 1968-03-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 89

Þingmál A34 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (þáltill.) útbýtt þann 1968-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-18 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1968-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A232 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A37 (fólkvangur á Álftanesi)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1969-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (áætlun um ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (þáltill.) útbýtt þann 1969-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (frumvarp) útbýtt þann 1969-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (náttúruvernd á vatnasviði Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 507 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 577 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 733 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A919 (veiðiréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1970-03-11 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
50. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A10 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (mengun frá álbræðslunni í Straumi)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1971-03-16 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1971-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (Byggðajafnvægisstofnun ríkisins og ráðstafanir að verndun og eflingu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (endurskoðun löggjafar um óbyggðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (þáltill.) útbýtt þann 1970-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (náttúruvernd á vatnasviði Mývatns og Laxár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-11-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-02-01 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1971-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 562 (breytingartillaga) útbýtt þann 1971-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 652 (breytingartillaga) útbýtt þann 1971-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 677 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-02-24 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1971-02-24 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-26 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1971-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A284 (fiskeldi í Þorskafirði og Hestfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (þáltill.) útbýtt þann 1971-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
43. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A13 (hálendi landsins og óbyggðum verði lýst sem alþjóðaeign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 1971-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-02 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1971-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A236 (Rannsóknastofnun fiskræktar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (frumvarp) útbýtt þann 1972-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 93

Þingmál A35 (nýting orkulinda til raforkuframleiðslu)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1972-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (þáltill.) útbýtt þann 1972-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-21 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1972-11-23 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1972-11-23 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1972-11-23 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1972-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (fiskeldi í sjó)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1973-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B93 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
70. þingfundur - Pétur Pétursson - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A54 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (þáltill.) útbýtt þann 1973-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1974-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (virkjun í Skjálfandafljóti við Aldeyjarfoss og Íshólsvatn)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jónas Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (verndun Mývatns og Laxár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-01-23 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (stórvirkjun á Norðurlandi vestra)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A36 (virkjun Bessastaðaár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (eignarráð þjóðarinnnar á landinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (þáltill.) útbýtt þann 1974-11-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-06 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Ingi Tryggvason - Ræða hófst: 1975-03-06 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1975-03-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1975-03-18 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1975-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (rannsóknir á snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Tómas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1975-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (hefting landbrots)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 404 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-04-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 97

Þingmál A39 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 1975-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-20 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1975-11-20 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1975-11-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A85 (eignarráð yfir landinu)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (virkjun Blöndu)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1977-03-24 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1977-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (virkjun Héraðsvatna hjá Villinganesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (þáltill.) útbýtt þann 1977-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál B83 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
85. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1977-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A125 (virkjun Blöndu)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-14 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1978-02-01 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1978-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (virkjun Héraðsvatna hjá Villinganesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (þáltill.) útbýtt þann 1977-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A303 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A94 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1978-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A255 (uppbygging símakerfisins)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1979-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A18 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A22 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A14 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (nýting silungastofna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (þáltill.) útbýtt þann 1980-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Vigfús B. Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-20 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1980-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A284 (fiskiræktar- og veiðimál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (þáltill.) útbýtt þann 1981-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Egill Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A22 (fiskiræktar- og veiðmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Egill Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A312 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-04-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 105

Þingmál A46 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-10-25 18:20:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A61 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A190 (orka fallvatna og nýting hennar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (eldi og veiði vatnafiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A6 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A87 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A331 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A66 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-12-17 22:27:27 - [HTML]

Þingmál A157 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (frumvarp) útbýtt þann 1992-10-26 14:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 117

Þingmál A18 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1993-11-16 18:38:38 - [HTML]
37. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-16 18:55:17 - [HTML]
145. þingfundur - Kristín Einarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-29 14:17:13 - [HTML]
158. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-05-11 13:28:15 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A7 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (skipun nefndar um vatnsútflutning)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-13 15:39:35 - [HTML]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-02-13 14:34:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 120

Þingmál A11 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1995-10-05 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A95 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp) útbýtt þann 1995-10-18 11:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-07 18:25:24 - [HTML]

Þingmál A211 (nýting Krýsuvíkursvæðis)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-01 16:45:43 - [HTML]

Þingmál A366 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-05 21:40:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 121

Þingmál A15 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1996-10-02 20:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (frumvarp) útbýtt þann 1997-01-30 13:18:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A50 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1997-10-07 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A73 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 1997-10-08 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-05 10:31:51 - [HTML]
118. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-05 15:22:09 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1438 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Gísli S. Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-11 11:16:02 - [HTML]
124. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1998-05-11 16:15:24 - [HTML]
124. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-11 20:40:54 - [HTML]
124. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-11 22:43:03 - [HTML]
125. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-12 11:11:32 - [HTML]
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-12 12:00:47 - [HTML]
126. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-13 12:03:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 1998-03-13 - Sendandi: Náttúruvernd ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1562 - Komudagur: 1998-03-24 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1637 - Komudagur: 1998-03-31 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1729 - Komudagur: 1998-04-06 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1794 - Komudagur: 1998-04-14 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1907 - Komudagur: 1998-04-18 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2204 - Komudagur: 1998-05-14 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2214 - Komudagur: 1998-05-18 - Sendandi: Tryggvi Gunnarsson hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2241 - Komudagur: 1998-05-20 - Sendandi: Sigurður Líndal prófessor - Skýring: (sérprentun úr skýrslu aðalfundar SÍR 1983) - [PDF]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-02-05 11:05:44 - [HTML]
60. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-05 12:21:18 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-02-05 15:55:55 - [HTML]

Þingmál A593 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1998-05-28 13:35:29 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A84 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (frumvarp) útbýtt þann 1998-10-13 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (siglingalög)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-17 12:07:32 - [HTML]

Þingmál A181 (orka fallvatna og nýting hennar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (frumvarp) útbýtt þann 1998-11-03 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-11 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-19 17:01:16 - [HTML]
70. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-02-19 18:31:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Veiðimálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Náttúrufræðistofa Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1258 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Árni Finnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1263 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Veiðimálastjóri, Árni Ísaksson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 1999-03-04 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1413 - Komudagur: 1999-03-08 - Sendandi: Búnaðarþing - [PDF]
Dagbókarnúmer 1423 - Komudagur: 1999-03-09 - Sendandi: Æðarræktarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A560 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-02-26 12:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-03-02 15:09:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A89 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-12 17:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A124 (framkvæmd alþjóðlegra samninga á sviði náttúruverndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2000-05-11 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1999-11-16 18:15:58 - [HTML]
27. þingfundur - Jónas Hallgrímsson - Ræða hófst: 1999-11-17 19:51:17 - [HTML]
27. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1999-11-17 21:04:03 - [HTML]
49. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 1999-12-18 17:28:11 - [HTML]
50. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 1999-12-20 15:27:49 - [HTML]
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-20 22:18:39 - [HTML]
51. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 1999-12-21 16:45:59 - [HTML]

Þingmál A189 (áhafnir íslenskra flutningaskipa, farþegaskipa, farþegabáta og skemmtibáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-12 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1356 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 13:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-23 13:37:30 - [HTML]

Þingmál A208 (verndarsvæði samkvæmt Ramsar-samþykktinni)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-12-08 16:13:49 - [HTML]

Þingmál A304 (gróðurvinjar á hálendinu)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-09 14:14:41 - [HTML]

Þingmál A329 (samningur um líffræðilega fjölbreytni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (svar) útbýtt þann 2000-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A379 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 636 (frumvarp) útbýtt þann 2000-02-22 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1237 - Komudagur: 2000-03-24 - Sendandi: Náttúruvernd ríkisins, b.t. forstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2000-04-05 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (vinnuskjal - umsagnir) - [PDF]

Þingmál A389 (vernd votlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (þáltill.) útbýtt þann 2000-02-24 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A472 (vísindarannsóknir við Hólaskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1301 (svar) útbýtt þann 2000-05-11 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1157 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1158 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-08 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Hjálmar Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-08 20:37:54 - [HTML]

Þingmál A642 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1300 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-09 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-05-12 21:14:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A175 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1303 - Komudagur: 2001-03-02 - Sendandi: Heilbrigðisnefnd Hafnarfj.- og Kópavogssvæðis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1413 - Komudagur: 2001-03-13 - Sendandi: Óttar Yngvason hrl. - Skýring: (afrit af bréfum o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2001-03-23 - Sendandi: Óttar Yngvason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2511 - Komudagur: 2001-05-08 - Sendandi: Óttar Yngvason - [PDF]

Þingmál A569 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (frumvarp) útbýtt þann 2001-03-14 18:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A8 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 502 - Komudagur: 2001-12-13 - Sendandi: Fuglaverndarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A54 (virkjun Hvalár í Ófeigsfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-08 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Karl V. Matthíasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-12 15:19:15 - [HTML]

Þingmál A61 (áhrif framræslu votlendis á fuglalíf)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-21 13:07:32 - [HTML]

Þingmál A200 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-30 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-25 19:09:28 - [HTML]

Þingmál A201 (vernd votlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-30 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-13 15:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2002-02-08 - Sendandi: Gísli H. Friðgeirsson - [PDF]

Þingmál A389 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (þáltill.) útbýtt þann 2002-01-22 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (mat á umhverfisáhrifum djúpborunar eftir jarðhita)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (svar) útbýtt þann 2002-03-22 11:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-02-14 18:36:27 - [HTML]
102. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-21 16:58:21 - [HTML]
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-22 12:08:04 - [HTML]
103. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-22 15:54:28 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-03 18:49:25 - [HTML]

Þingmál A651 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (neysluvatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (þáltill.) útbýtt þann 2002-04-04 15:07:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A13 (neysluvatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2003-01-28 15:15:46 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-01-28 19:32:32 - [HTML]
87. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-03-04 19:06:59 - [HTML]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1707 - Komudagur: 2003-03-10 - Sendandi: Orkustofnun - Skýring: (lagt fram á fundi iðn.) - [PDF]

Þingmál A637 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-26 12:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2003-04-16 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A651 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A27 (grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-10-17 14:27:13 - [HTML]

Þingmál A564 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-05 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1854 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2004-02-23 18:15:36 - [HTML]
69. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-02-23 18:58:57 - [HTML]
70. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-02-24 17:01:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1176 - Komudagur: 2004-02-10 - Sendandi: Stjórn Landeigendafélags Laxár og Mývatns - Skýring: (ályktun og samantekt) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2004-03-17 - Sendandi: Halldór Valdimarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2004-03-23 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2004-03-24 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A782 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1845 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1878 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1754 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-21 21:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1879 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A850 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-04-15 15:48:18 - [HTML]
97. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-04-15 15:56:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2238 - Komudagur: 2004-04-29 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A864 (vegagerð um Stórasand)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1322 (þáltill.) útbýtt þann 2004-04-05 18:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A868 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-04-05 16:38:56 - [HTML]

Þingmál A901 (vatnasvæði Ölfusár og Hvítár)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-14 19:52:40 - [HTML]

Þingmál A934 (verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 09:49:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A126 (veiði í vötnum á afréttum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (svar) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-05 12:31:32 - [HTML]

Þingmál A295 (verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-09 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-11-15 15:54:44 - [HTML]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-25 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-02 15:26:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 765 - Komudagur: 2005-02-01 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 773 - Komudagur: 2005-02-02 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 799 - Komudagur: 2005-02-17 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - Skýring: (viðbótarathugasemdir) - [PDF]
Dagbókarnúmer 940 - Komudagur: 2005-03-02 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - Skýring: (drög að greiningu) - [PDF]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-06 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-01-27 10:43:56 - [HTML]
63. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2005-01-31 15:34:47 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-01-31 16:02:39 - [HTML]
63. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-01-31 17:00:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 988 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 2005-03-14 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - Búnaðarþing 2005 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1116 - Komudagur: 2005-03-21 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A532 (endurheimt votlendis)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-23 13:59:26 - [HTML]

Þingmál A664 (friðlýsing Arnarvatnsheiðar og Tvídægru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1010 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-21 18:33:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 932 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-03-16 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 938 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-03-16 20:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-07 17:25:47 - [HTML]
20. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-14 16:01:01 - [HTML]
20. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-11-14 19:02:41 - [HTML]
20. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-14 19:12:55 - [HTML]
20. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-11-14 19:58:44 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-06 16:27:11 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-03-07 13:55:44 - [HTML]
78. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-07 16:06:18 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-03-07 17:41:39 - [HTML]
78. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-07 18:53:28 - [HTML]
78. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-07 20:02:00 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-03-07 21:36:13 - [HTML]
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-07 22:12:17 - [HTML]
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-07 23:46:55 - [HTML]
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-08 20:01:16 - [HTML]
82. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-03-10 13:45:27 - [HTML]
84. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-03-13 20:23:16 - [HTML]
85. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-03-14 15:20:43 - [HTML]
85. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2006-03-14 20:37:03 - [HTML]
85. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-03-14 22:02:05 - [HTML]
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-03-15 12:34:24 - [HTML]
86. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-03-15 13:47:58 - [HTML]
86. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-03-15 14:39:00 - [HTML]
86. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-03-15 15:17:21 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-15 21:06:46 - [HTML]
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-03-16 10:54:15 - [HTML]
88. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-03-16 14:26:55 - [HTML]
88. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-03-16 14:46:16 - [HTML]
88. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-16 14:58:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 208 - Komudagur: 2005-11-28 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2005-11-28 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (sameiginl. frá nokkrum samtökum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 236 - Komudagur: 2005-11-29 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa - [PDF]
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 256 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1340 - Komudagur: 2006-03-14 - Sendandi: Ritari iðnaðarnefndar - Skýring: (þýðing á norskum og sænskum lögum) - [PDF]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-26 22:57:20 - [HTML]
55. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-01-31 15:26:23 - [HTML]

Þingmál A595 (eldi vatnafiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1472 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1499 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 23:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (varnir gegn fisksjúkdómum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1473 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1500 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1501 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1649 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - Skýring: (um mál 595,596,607,612,613) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Orri Vigfússon, Verndarsjóður villtra laxastofna - Skýring: (um mál 595,596,607,612,613) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Veiðimálastofnun - Skýring: (um mál 595,596,607,612,613) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1655 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Stangaveiðifélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1656 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Jón Kristjánsson fiskifræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1676 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Laxfiskar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1726 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1814 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A613 (fiskrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1477 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1503 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1678 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Laxfiskar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1728 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A668 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1399 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-06-02 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1484 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1515 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1952 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Örnefnastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál B419 (framhald umræðu um frumvarp til vatnalaga)

Þingræður:
82. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-03-10 10:20:40 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A4 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 111 - Komudagur: 2006-11-13 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A367 (Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 561 - Komudagur: 2006-12-05 - Sendandi: Sveinbjörn Björnsson. - [PDF]
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2006-12-05 - Sendandi: Sveinbjörn Björnsson. - [PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1189 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2007-02-13 18:15:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1378 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A48 (friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-27 17:51:43 - [HTML]

Þingmál A268 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-11-21 11:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1098 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-23 20:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2931 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A517 (Veðurstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-02 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1290 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1304 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1171 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1198 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-28 20:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (flutningur stjórnsýslu- og eftirlitsverkefna á sviði lax- og silungsveiði o.fl. til Fiskistofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (Fiskræktarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2513 - Komudagur: 2008-05-05 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A625 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-22 16:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (umhverfismál)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-09-11 12:11:17 - [HTML]

Þingmál B186 (yfirtaka vatnsréttinda í neðri hluta Þjórsár)

Þingræður:
40. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-12-10 15:52:48 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A23 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-12-05 14:21:06 - [HTML]

Þingmál A192 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 724 - Komudagur: 2009-01-13 - Sendandi: Náttúrufræðistofa Kópavogs - [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-04 19:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-04-01 21:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1512 - Komudagur: 2009-03-31 - Sendandi: Minni hluti umhverfisnefndar - [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A52 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 130 - Komudagur: 2009-06-09 - Sendandi: Náttúrufræðistofa Kópavogs - [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A458 (Norræna ráðherranefndin 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2168 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A522 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2108 - Komudagur: 2010-05-10 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2176 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A577 (vatnalög og varnir gegn landbroti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2495 - Komudagur: 2010-05-21 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A590 (hvalir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2191 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A651 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
132. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-07 23:16:01 - [HTML]

Þingmál A660 (verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2930 - Komudagur: 2010-08-03 - Sendandi: Bergþóra Sigurðardóttir læknir - [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A77 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1311 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-02 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1411 (lög í heild) útbýtt þann 2011-05-11 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 87/2009 og nr. 126/2010 um breyt. á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 985 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-03-15 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1597 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1726 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1792 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-11 14:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 823 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 946 - Komudagur: 2010-12-13 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2010-12-28 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A202 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-02-24 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 999 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1000 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1070 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-28 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1174 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-03-30 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (lög í heild) útbýtt þann 2011-04-07 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-03-16 15:37:39 - [HTML]
94. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-16 16:07:20 - [HTML]
104. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-31 12:35:31 - [HTML]
104. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-03-31 12:45:11 - [HTML]
104. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-03-31 14:10:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1061 - Komudagur: 2010-12-21 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1831 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-02 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (stefna Íslands í málefnum norðurslóða)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-18 15:31:01 - [HTML]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1896 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-15 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1984 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-17 16:15:02 - [HTML]
96. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-03-17 16:49:34 - [HTML]
160. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 15:52:19 - [HTML]
160. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-09-08 17:56:05 - [HTML]
160. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-09-08 19:03:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1911 - Komudagur: 2011-04-02 - Sendandi: Aagot Óskarsdóttir lögfræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1994 - Komudagur: 2011-04-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A714 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (þáltill.) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A58 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-08 13:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2011-12-02 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A372 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1506 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-19 18:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1531 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A598 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-24 14:48:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2039 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: Atli Gíslason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2131 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Íslensk vatnsorka ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2473 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands - [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A35 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 12:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A87 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-20 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 549 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2012-11-22 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-26 19:16:55 - [HTML]
55. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-12-18 11:34:31 - [HTML]
63. þingfundur - Þór Saari - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-01-14 11:15:00 - [HTML]
63. þingfundur - Þór Saari - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-01-14 11:27:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2012-10-11 - Sendandi: Rarik - [PDF]
Dagbókarnúmer 538 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2012-11-16 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (fimm minnisblöð) - [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1329 - Komudagur: 2013-01-31 - Sendandi: Æðarræktarfélag Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi av.) - [PDF]

Þingmál A390 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Veiðifélag Árnesinga - [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 34. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Arnór Snæbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1283 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1248 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-14 11:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-27 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-28 01:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-03-14 13:30:58 - [HTML]
103. þingfundur - Birgir Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-03-14 14:53:00 - [HTML]
103. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2013-03-14 17:41:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1336 - Komudagur: 2013-02-01 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1409 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2013-02-10 - Sendandi: Ólafur H. Jónsson form. Landeigenda Reykjahlíðar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1465 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Dagur Bragason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1540 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1783 - Komudagur: 2013-02-27 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - Skýring: (um 56. gr.) - [PDF]

Þingmál A620 (örnefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1076 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-26 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (vatnalög og rannsóknir á auðlindum í jörðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1967 - Komudagur: 2013-03-18 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga og Landssamtök landeigenda - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 539 - Komudagur: 2013-12-05 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 622 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Ólafur Páll Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 651 - Komudagur: 2013-12-11 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna - [PDF]
Dagbókarnúmer 671 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Helga Brekkan - [PDF]
Dagbókarnúmer 681 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Vestfjarða - [PDF]

Þingmál A309 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-11 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1347 - Komudagur: 2014-04-01 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-24 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A481 (örnefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A601 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-05-15 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B175 (síldardauðinn í Kolgrafafirði og viðbrögð stjórnvalda, munnleg skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-11-19 15:01:08 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A53 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Nefnd um nýtingu og varðveislu ræktanlegs lands á Íslandi - [PDF]

Þingmál A184 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1887 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Þorvaldur Þórðarson - [PDF]

Þingmál A232 (fráveitumál)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-11-03 17:56:29 - [HTML]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-05-21 15:52:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 387 - Komudagur: 2014-11-04 - Sendandi: Íslensk Vatnsorka hf. - Skýring: - Hagavatnsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2015-02-12 - Sendandi: Íslensk Vatnsorka hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1191 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Ferðafélag Íslands - Skýring: , um brtt. og frávísunartill. - [PDF]

Þingmál A403 (örnefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-25 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 997 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-02-26 11:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1023 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-03-03 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-02-24 14:15:21 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-12 16:38:10 - [HTML]

Þingmál A41 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-23 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-10 19:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 143 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 179 - Komudagur: 2015-10-12 - Sendandi: Fuglaverndarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2015-10-19 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - Skýring: , um 18. gr. - [PDF]

Þingmál A199 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-11-30 18:06:15 - [HTML]

Þingmál A644 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-04-04 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2119 - Komudagur: 2016-09-23 - Sendandi: Bjarni Kristjánsson - [PDF]

Þingmál A853 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-13 16:30:02 - [HTML]
151. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-13 16:34:42 - [HTML]

Þingmál B537 (Parísarfundurinn um loftslagsmál, munnleg skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra)

Þingræður:
67. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2016-01-26 14:30:04 - [HTML]

Þingmál B857 (staða Mývatns og frárennslismála)

Þingræður:
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-10 14:16:34 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A215 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1782 - Komudagur: 2018-03-06 - Sendandi: Bjarni Jónsson - [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A55 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-19 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-10-23 22:35:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 644 - Komudagur: 2018-11-20 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A305 (nýjar aðferðir við orkuöflun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-08 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (bálfarir og kirkjugarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (svar) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1067 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-03-12 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1328 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-05-06 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-04 16:41:50 - [HTML]
68. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-03 15:33:10 - [HTML]
68. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-03-03 15:58:30 - [HTML]
68. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-03-03 16:30:14 - [HTML]
78. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-03-17 19:18:48 - [HTML]
78. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-03-17 19:50:50 - [HTML]
78. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-03-17 20:28:38 - [HTML]
78. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-03-17 20:34:21 - [HTML]
98. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-05-06 15:52:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Óbyggðanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1539 - Komudagur: 2020-03-13 - Sendandi: Æðarræktarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A571 (svifryk)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2020-05-20 17:49:37 - [HTML]

Þingmál A720 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1756 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-20 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-29 17:23:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2309 - Komudagur: 2020-06-04 - Sendandi: Pure north recycling - [PDF]

Þingmál A776 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2020-06-12 16:59:39 - [HTML]

Þingmál A908 (lögbundin verkefni Veðurstofu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1992 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A49 (aðgerðaáætlun um nýtingu þörunga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 406 - Komudagur: 2020-11-10 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A271 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-12-15 20:18:39 - [HTML]

Þingmál A368 (vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Einar Kr. Haraldsson - [PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1558 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Snæbjörn Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Storm Orka ehf. - [PDF]

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1652 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]

Þingmál A390 (malarnámur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (endurskoðuð landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2927 - Komudagur: 2021-05-10 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A707 (staðsetning vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A807 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A857 (netlög sjávarjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1683 (þáltill.) útbýtt þann 2021-06-09 20:31:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 516 - Komudagur: 2022-01-15 - Sendandi: Þórdís Ingunn Björnsdóttir - [PDF]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 831 - Komudagur: 2022-02-16 - Sendandi: Storm Orka ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár - [PDF]
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Björg Eva Erlendsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 2022-03-09 - Sendandi: Náttúrugrið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 2022-03-22 - Sendandi: Landslög - [PDF]

Þingmál B644 (störf þingsins)

Þingræður:
82. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2022-05-31 14:15:26 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A53 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 492 - Komudagur: 2022-11-16 - Sendandi: Þórdís Ingunn Björnsdóttir - [PDF]

Þingmál A976 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4751 - Komudagur: 2023-05-16 - Sendandi: Landssamtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A12 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: Þórdís Ingunn Björnsdóttir - [PDF]

Þingmál A470 (vatnsréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (svar) útbýtt þann 2024-01-23 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A481 (fjáraukalög 2023)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-12 18:38:04 - [HTML]

Þingmál A535 (landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-24 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1724 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-05-16 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A737 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-22 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1956 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-20 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2022 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-21 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-05 15:36:19 - [HTML]
80. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-05 15:54:52 - [HTML]
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-05 15:57:18 - [HTML]
80. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-05 15:59:27 - [HTML]
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-05 16:02:02 - [HTML]
80. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2024-03-05 16:28:32 - [HTML]
80. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-05 16:42:36 - [HTML]
80. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-03-05 16:51:36 - [HTML]
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-03-05 17:07:02 - [HTML]
129. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-22 01:51:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: Helgi Þórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1789 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Óbyggðanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1800 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1802 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2315 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2531 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A338 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-26 13:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A89 (raforkulög og stjórn vatnamála)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-12 16:20:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Náttúrugrið - [PDF]

Þingmál A101 (breyting á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár - [PDF]

Þingmál A189 (netlög sjávarjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (þáltill.) útbýtt þann 2025-03-19 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-25 19:08:12 - [HTML]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 871 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Samorka - [PDF]

Þingmál A268 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A74 (eignarréttur sjávarjarða á netlögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-22 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 531 - Komudagur: 2025-10-26 - Sendandi: Kjartan Eggertsson - [PDF]

Þingmál A229 (verndar- og orkunýtingaráætlun og raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1239 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: Samorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 1255 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]