Merkimiði - Vátryggingabætur


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (100)
Dómasafn Hæstaréttar (30)
Umboðsmaður Alþingis (3)
Stjórnartíðindi - Bls (24)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (24)
Alþingistíðindi (93)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (6)
Lagasafn (26)
Lögbirtingablað (2)
Alþingi (51)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1975:1077 nr. 168/1975[PDF]

Hrd. 1986:1236 nr. 76/1985[PDF]

Hrd. 1987:947 nr. 39/1987[PDF]

Hrd. 1991:868 nr. 27/1991[PDF]

Hrd. 1992:312 nr. 2/1990[PDF]

Hrd. 1993:1000 nr. 470/1989[PDF]

Hrd. 1994:657 nr. 452/1990 (Skaðatrygging - Nesfiskur)[PDF]
Bruni var í frystihúsi þar sem vátryggjandi geymdi frystar sjávarafurðir ásamt bókhaldsgögnum. Kveðið á um í tryggingu að vátryggingartakinn ætti mánaðarlega að upplýsa um birgðastöðuna og verðmæti þeirra. Vátryggingartakinn misskildi það og trassaði skylduna. Þær birgðir voru því ekki tilkynntar og því tók vátryggingin ekki til þeirra.
Hrd. 1994:1282 nr. 21/1991[PDF]

Hrd. 1996:159 nr. 223/1994 (Snjóflóð)[PDF]
Starfsmaður Vegagerðarinnar varð fyrir tjóni við snjóruðning. Synjað var um bótaábyrgð Vegagerðarinnar en hins vegar var vátryggingarfyrirtækið látið bera ábyrgð þar sem starfsmaðurinn var að nota ökutækið á þeirri stundu.
Hrd. 1998:1762 nr. 281/1997[PDF]

Hrd. 1998:2220 nr. 295/1997[PDF]

Hrd. 1999:617 nr. 315/1998 (Loðnumjöl)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1127 nr. 397/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1137 nr. 382/1998 (Vörulagerinn)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1237 nr. 306/1998 (Bifreiðar- og landbúnaðarvélar hf.)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1407 nr. 420/1998[HTML][PDF]
Aðili átti hús og tryggði innbúið. Trygging upp á 4 milljónir. Flytur síðan til Spánar og leigir húsið. Síðan leigir hann öðrum aðila eftir það. Síðar byrja vandræði með vandræðagemsa sem rækja komur sínar til leigutakans. Síðan óskar vátryggingartakinn eftir hækkun á innbústryggingunni.

Síðan hverfur allt innbúið og það ónýtt. Vátryggingarfélagið synjaði kröfu vátryggingartakans þar sem hann upplýsti félagið ekki um þessa auknu áhættu sem hann vissi um á þeim tíma.
Hrd. 2000:617 nr. 327/1999 (Afturköllun flugumferðarstjóraskírteinis)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1297 nr. 490/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2044 nr. 39/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3093 nr. 101/2000 (Uppgjör bóta)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4182 nr. 226/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4282 nr. 84/2000 (Tunglið brann)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:123 nr. 314/2000 (Atvinnuleysistrygging launþega)[HTML]

Hrd. 2001:564 nr. 357/2000[HTML]

Hrd. 2001:1047 nr. 397/2000 (Mímisbar)[HTML]
Maður var á bar og með glas í hendi. Svo bregður hann sér frá og félagi hann stendur við glasið. Hann bað félaga sinn um að færa sig, sem hinn neitar. Félaginn slær hann og maðurinn slær félagann með glasi. Vátryggingafélagið synjaði um bætur þar sem um er að ræða handalögmál.

Deilt var um hvort undanþága í skilmálum slysatryggingar hefði leitt til þess að vátryggingafélag þyrfti ekki að greiða út bætur vegna tiltekins tjóns sökum atviks sem félagið taldi falla undir handalögmál. Hæstiréttur taldi að um handalögmál hefði verið um að ræða og féll það því undir undantekninguna. Taldi hann jafnframt að aðilum hafði verið heimilt að undanskilja handalögmál í skilmálunum á grundvelli þess að samningsfrelsi aðilanna heimilaði þeim að þrengja gildissvið vátrygginga með þeim hætti sem var gert í þessu tilviki.
Hrd. 2001:1916 nr. 450/2000[HTML]

Hrd. 2001:3484 nr. 144/2001 (Staðgengilslaun - Skagstrendingur)[HTML]

Hrd. 2001:4025 nr. 215/2001 (Persónutrygging - Örorka)[HTML]
Fyrir gildistöku skaðabótalaga, nr. 50/1993, var ekki gerður sérstakur greinarmunur á varanlegri örorku og varanlegum miska.

Tjónþoli í áburðarverksmiðju missti annan fótinn og var metinn með einhvern varanlegan miska og varanlega örorku. Kjarasamningsbundin trygging vinnuveitandans kvað eingöngu á um greiðslu vegna læknisfræðilegrar örorku, og eingöngu þær greiddar. Hæstiréttur taldi að svo ætti ekki að fara og dæmdi aukalegar bætur til tjónþola af hendi vinnuveitanda mannsins.
Hrd. 2001:4311 nr. 143/2001[HTML]

Hrd. 2002:4265 nr. 272/2002 (Vélarrúm yfirgefið með vél í gangi)[HTML][PDF]
Tveir menn voru að gera við vél í vélarrúm í báti. Þeir brugðu sér frá í um 15 mínútur og skyldu vélina eftir í gangi. Á þeim tíma bræddi vélin úr sér. Vátryggingafélagið neitaði að greiða bætur úr húftryggingu þar sem um væri að ræða stórfellt gáleysi. Upplýst var um að til staðar væri viðvörunartæki ef upp kæmi bilun, en mennirnir heyrðu ekki merkin. Vélin var ekki með sjálfvirkum slökkvibúnaði. Báturinn var þar að auki ekki flokkaður sem bátur með mannlausu vélarrúmi. Fallist var á synjun félagsins um að greiða bætur.
Hrd. 2003:1107 nr. 443/2002 (Uppgjör skaðabóta - Fullnaðaruppgjör - Rangar forsendur)[HTML]
Deilt var um hvort örorkulífeyrisgreiðslur frá Tryggingastofnun ríkisins veittu vegna umferðarslyss féllu undir tiltekið lagaákvæði um að draga mætti frá skaðabótum vegna tímabundins atvinnutjóns bætur frá opinberum tryggingum svo og aðrar greiðslur sem tjónþoli fær annars staðar frá vegna þess að hann væri ekki fullvinnufær. Hæstiréttur taldi þær falla þar undir meðal annars vegna þeirrar meginreglu skaðabótaréttar að tjónþoli ætti ekki rétt á hærri bótum en sem svari raunverulegu fjártjóni hans.
Hrd. 2003:2127 nr. 514/2002[HTML]

Hrd. 2003:2727 nr. 51/2003[HTML]

Hrd. 2003:3515 nr. 157/2003 (Húftryggingarbætur vegna Bjarma VE)[HTML]
Í húftryggingu var tekið sérstaklega fram að tryggingin félli niður við eigandaskipti. Skömmu eftir eigendaskipti sökk báturinn og fórust tveir með. Fallist var á synjun um greiðslu bóta.

Veðhafi höfðaði svo annað mál í kjölfar þessa dóms er leiddi til Hrd. 2005:4338 nr. 209/2005 (Krafa um bæturnar á grundvelli meðábyrgðar).
Hrd. 2003:4674 nr. 297/2003 (Tryggingamiðstöðin - Brjósklostrygging)[HTML]
Í dómnum vísar Hæstiréttur til viðurkenndrar meginreglu um að aðilum vátryggingarsamnings sé frjálst að semja um efni hans. Hins vegar taldi Hæstiréttur að ekki væri ósanngjarnt að skýra undanþágu í samræmi við sambærilegar undanþágur í erlendum vátryggingarsamningum.

Í málinu var haldið því fram að undanþáguákvæðið væri ósanngjarnt á grundvelli 36. gr. samningalaga en Hæstiréttur hafnaði því.
Hrd. 2004:1392 nr. 355/2003 (Samvistarslitin)[HTML]

Hrd. 2005:332 nr. 321/2004 (Bátur sök við landfestar í Kópavogi)[HTML]
Bátur sem aðilar keyptu. Átti að gera við eða endurbæta hann. Báturinn var svo tryggður og þar var varúðarregla um að tryggja ætti tryggilega festu við höfn og um eftirlitsskylda. Aðili var fenginn til þess að sinna eftirlitsskyldunni en hann komst aldrei að til að skoða. Síðan gerist það að báturinn sekkur og var orsökin óljóst en líklegt að sjór hafi komist um borð en dælur ekki haft undan. Þessi skortur á eftirliti var talið hafa verið óviðunandi skv. varúðarreglunni. Vátryggingarfélagið var svo sýknað af bótakröfu.

Eldri lög um vátryggingarsamninga voru í gildi þegar tjónsatburður var.
Hrd. 2005:643 nr. 364/2004[HTML]

Hrd. 2005:2891 nr. 282/2005 (Bjarni VE-66)[HTML]
Fiskiskip og aflaheimildir þess voru settar að veði og síðan fórst skipið og í kjölfarið var útgerðin tekin til gjaldþrotaskipta. Tryggingarfélag bátsins var svo sýknað af kröfu um greiðslu vátryggingabóta fyrir Hæstarétti. Skiptastjórinn seldi svo aflaheimildirnar og rann andvirði þeirra í þrotabúið.

Veðhafinn krafði þrotabú útgerðarinnar um að krafan nyti stöðu veðkröfu sökum aflaheimildanna og synjaði þrotabúið því. Reynt var á gildi þeirrar synjunar fyrir dómi og var hún svo staðfest þar með vísan til lagaákvæðis um að aflaheimildir gætu ekki verið sjálfstætt andlag veðréttar.
Hrd. 2006:260 nr. 336/2005[HTML]

Hrd. 2006:2887 nr. 47/2006 (Steinn í Svíþjóð)[HTML]

Hrd. 2006:5523 nr. 324/2006 (Búðir í Snæfellsbæ)[HTML]

Hrd. 2006:5696 nr. 263/2006 (Kona undir áfengisáhrifum ók á steinvegg)[HTML]

Hrd. nr. 104/2006 dags. 18. janúar 2007 (Málsástæðan um gáleysi)[HTML]

Hrd. nr. 501/2006 dags. 15. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 396/2006 dags. 22. mars 2007 (Líftrygging)[HTML]
Maðurinn gaf ekki upp að hann væri með kransæðasjúkdóm og vátryggingafélagið neitaði að greiða líftrygginguna þegar á reyndi.
Hrd. nr. 185/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 158/2007 dags. 31. janúar 2008 (Vopnað rán)[HTML]

Hrd. nr. 284/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 2/2008 dags. 8. maí 2008[HTML]
Sakborningur var grunaður um veðsvik með því að selja skip sem hann vissi að hefði verið gert fjárnám í. Hæstiréttur sýknaði og gerði svo athugasemd um að verjandi ákærða hefði séð um hin umdeildu viðskipti og því ekki átt að skipa hann sem verjanda.
Hrd. nr. 62/2009 dags. 23. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 412/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 666/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 646/2008 dags. 18. júní 2009 (Bruni á Bolungarvík)[HTML]

Hrd. nr. 7/2009 dags. 22. október 2009 (Smiður dettur úr stiga)[HTML]

Hrd. nr. 94/2009 dags. 22. október 2009 (Eignir - Sjálftaka)[HTML]

Hrd. nr. 314/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 503/2009 dags. 12. maí 2010 (Bátur sökk - Leki við rafgeyma og dælur slógu út)[HTML]
Smábátur var vátryggður og í samningnum kveðið á um að skipið þyrfti að vera fullkomlega haffært. Síðan kom leki og hann sökk. Ljóst að einhver leki var á bátum sem eigandanum var kunnugt um. Einnig voru rafgeymar hafðir á gólfi. Þegar báturinn lak slógu rafgeymarnir út og urðu þeir óvirkir, er leiddi til þess að báturinn sökk. Hæstiréttur taldi að varúðarregla hefði verið brotin en í þessu tilviki voru þær ekki felldar alveg niður en þær skertar um helming.
Hrd. nr. 394/2010 dags. 23. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 501/2010 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 349/2010 dags. 27. janúar 2011 (Húftrygging - Markaðsverð bifreiðar)[HTML]
Álitaefni um hvað teldist vera markaðsverð bifreiðar sem eigandinn hafði flutt sjálfur inn. Eigandinn keyrði á steinvegg og skemmdi hana. Bíllinn var ekki til sölu hér á landi. Eigandinn vildi fá fjárhæð er samsvaraði kostnaði bíls af þeirri tegund við innflutning frá Þýskalandi. Hæstiréttur féllst á það sjónarmið.
Hrd. nr. 335/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 533/2011 dags. 10. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 60/2011 dags. 27. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 12/2011 dags. 27. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 123/2011 dags. 17. nóvember 2011 (Kambavað í Reykjavík - Byggingarstjórinn)[HTML]

Hrd. nr. 226/2011 dags. 1. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 287/2011 dags. 2. febrúar 2012 (Varakrafa)[HTML]

Hrd. nr. 522/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Umferðarslys tilkynnt of seint)[HTML]

Hrd. nr. 608/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 702/2012 dags. 2. maí 2013 (Klettaklifur)[HTML]
Kona var í klettaklifri í Ástralíu og slasaðist illa. Talið hafði verið upp með tæmandi hætti að slys væru ekki bætt vegna tiltekinn íþrótta, meðal annars fjallaklifur. Talið var að undanþágan ætti ekki við um klettaklifur og fékk hún því bæturnar greiddar út.

Vátryggingartakinn hafði verið spurður við töku tryggingarinnar hvort viðkomandi stundaði fjallaklifur eða klettaklifur. Það var merki um að vátryggingarfélagið gerði greinarmun á þessu tvennu.
Hrd. nr. 54/2013 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 9/2013 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 20/2013 dags. 13. júní 2013 (Runnið til á pappír)[HTML]

Hrd. nr. 126/2013 dags. 19. september 2013 (Hraðakstur á Hringbraut)[HTML]

Hrd. nr. 491/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 44/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 381/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 81/2014 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 638/2013 dags. 13. mars 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 623/2013 dags. 27. mars 2014 (Slys á Flugvallarbraut)[HTML]

Hrd. nr. 717/2013 dags. 3. apríl 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 597/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 639/2014 dags. 31. mars 2015 (Aumur og marinn)[HTML]
Sjómaður fékk greitt 12 sinnum inn á tjónið yfir árstímabil. Félagið hafnaði svo greiðsluskyldu þar sem það taldi skorta orsakasamband. Hæstiréttur taldi að greiðslurnar hefðu falið í sér viðurkenningu á greiðsluskyldunni og hefði félagið getað komið með þetta talsvert fyrr.
Hrd. nr. 384/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 10/2015 dags. 21. maí 2015 (Skert hreyfigeta í hálsi)[HTML]

Hrd. nr. 742/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 359/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 263/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 3/2016 dags. 27. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 560/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 856/2015 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 537/2017 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 611/2017 dags. 7. júní 2018 (Perlan RE sökk)[HTML]

Hrd. nr. 798/2017 dags. 20. september 2018 (Langalína 2)[HTML]
Banki tók ákvörðun um húsbyggingu og var stjórnin ekki talin bera ábyrgð, heldur bankinn sjálfur.
Hrd. nr. 805/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 55/2019 dags. 4. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 6/2020 dags. 26. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 51/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Hrd. nr. 51/2024 dags. 9. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2017 (Kæra Toyota á Íslandi ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 15. desember 2016.)[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 24/2017 dags. 20. október 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2018 dags. 17. október 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-55/2008 dags. 8. desember 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1154/2007 dags. 1. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-943/2008 dags. 17. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3819/2009 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-906/2010 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-250/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-926/2013 dags. 14. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-926/2013 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-776/2022 dags. 12. desember 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6601/2005 dags. 15. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4417/2005 dags. 18. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6143/2005 dags. 19. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2864/2006 dags. 25. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6032/2005 dags. 14. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-941/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7515/2005 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3098/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5410/2007 dags. 15. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6623/2007 dags. 17. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5431/2008 dags. 5. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8674/2008 dags. 29. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10290/2009 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8557/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11760/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10220/2009 dags. 7. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3545/2010 dags. 3. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2965/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2052/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11047/2008 dags. 1. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4018/2010 dags. 8. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3014/2010 dags. 9. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-493/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5219/2010 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7400/2010 dags. 12. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-126/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10499/2009 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4873/2011 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4435/2011 dags. 8. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3024/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2592/2011 dags. 9. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1557/2012 dags. 12. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-874/2012 dags. 7. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1218/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3979/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3285/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2012 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-66/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2296/2013 dags. 4. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-178/2013 dags. 18. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-624/2012 dags. 13. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3014/2012 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2734/2013 dags. 4. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12/2014 dags. 10. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3876/2013 dags. 8. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-52/2015 dags. 20. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3405/2014 dags. 26. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2616/2014 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1654/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1186/2015 dags. 4. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3234/2014 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1154/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1152/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1151/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1150/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3271/2015 dags. 16. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3401/2016 dags. 12. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1895/2016 dags. 28. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-311/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1113/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3357/2016 dags. 10. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-828/2018 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2012 dags. 28. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 28. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2011 dags. 28. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1669/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-464/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4348/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3189/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-583/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5283/2021 dags. 6. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1004/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3189/2020 dags. 8. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4959/2021 dags. 23. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3627/2022 dags. 9. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3606/2022 dags. 20. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4377/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-418/2008 dags. 7. október 2008[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-817/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-12/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-144/2017 dags. 19. mars 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-345/2004 dags. 24. mars 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 50/2012 dags. 24. febrúar 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 128/2020 dags. 4. júní 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 127/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 359/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 454/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 930/2018 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 813/2019 dags. 15. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 772/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 58/2019 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 24/2020 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 264/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 518/2021 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 435/2023 dags. 19. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 620/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 201/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2010 dags. 21. janúar 2010[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 457/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 11/2015 dags. 27. maí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2001 dags. 7. júní 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 2/2002 dags. 5. febrúar 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2002 dags. 26. febrúar 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2008 dags. 26. febrúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 269/2010 dags. 12. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2011 dags. 24. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 286/2013 dags. 1. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2018 dags. 19. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2018 dags. 25. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2020 dags. 9. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2024 dags. 16. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2024 dags. 28. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 449/2024 dags. 11. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 470/2024 dags. 25. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 253/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 105/2013 dags. 28. febrúar 2014[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 292/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 210/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 295/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 95/2021 dags. 22. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 590/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 571/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 574/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 574/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 750/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1208/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 183/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 65/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 558/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 286/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 43/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 259/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 52/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 17/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 26/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 52/2023[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2487/1998 dags. 17. desember 1999 (Viðmiðunarreglur Viðlagatryggingar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4654/2006 (Skil á starfsleyfi til miðlunar vátrygginga)[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11737/2022 dags. 29. nóvember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1971 - Registur163
19861239
1987951
1991869
1992 - Registur175
1992319
19931000
1994 - Registur295
19941289
1995 - Registur365, 368
1996169
19981768, 2226
19991127, 1129, 1132, 1134, 1142-1143, 1427
2000624, 1302-1303, 3113-3114, 4188, 4287, 4291
20024265
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1944B91
1978A177, 183
1981A223, 230
1987A72-73
1992A146
1993A249
1994B521, 1458, 1515, 1517, 1520
1995A206
1996B745
1997B707, 1550
1999B2611
2000B890, 2127-2128
2003A358
2004A265
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1944BAugl nr. 61/1944 - Reglugerð fyrir Stríðstryggingafélag íslenzkra skipshafna[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 40/1978 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 75/1981 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 45/1987 - Lög um staðgreiðslu opinberra gjalda[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 55/1992 - Lög um Viðlagatryggingu Íslands[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um Náttúruhamfaratryggingu Íslands
1993AAugl nr. 50/1993 - Skaðabótalög[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 161/1994 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um löggildingu og tryggingaskyldu fasteigna- og skipasala nr. 520/1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 484/1994 - Reglugerð um lögboðna brunatryggingu húseigna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/1994 - Auglýsing um samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vátryggingamálum[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 69/1995 - Lög um greiðslu ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 336/1996 - Auglýsing um samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vátryggingamálum[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 673/1997 - Reglugerð um starfsábyrgðartryggingar endurskoðenda[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 853/1999 - Reglugerð um miðlun vátrygginga[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 398/2000 - Reglugerð um bílaleigur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 763/2000 - Reglugerð um vátryggingu þeirra sem veita heilbrigðisþjónustu samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu[PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
2004AAugl nr. 81/2004 - Jarðalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2010BAugl nr. 111/2010 - Reglugerð um innheimtuhlutfall launa í staðgreiðslu[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 37/2011 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum (sjúkdómatryggingar)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 840/2015 - Reglugerð um leigu skráningarskyldra ökutækja[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 1084/2020 - Reglugerð um hlutdeildarlán[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1092/2020 - Reglur um lágmarksfjárhæð starfsábyrgðartryggingar endurskoðenda og hámark eigin áhættu[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 770/2023 - Reglugerð um Náttúruhamfaratryggingu Íslands[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 311/2024 - Reglugerð um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing80Þingskjöl1121
Löggjafarþing98Þingskjöl1374, 1381, 1426
Löggjafarþing99Þingskjöl2525, 2531, 2572, 2611
Löggjafarþing104Þingskjöl633
Löggjafarþing109Þingskjöl2940-2941
Löggjafarþing115Þingskjöl1311, 1322-1323, 2902, 2917, 2927, 2940, 2942, 2946, 5040, 5092
Löggjafarþing116Þingskjöl3614, 3630, 3641, 3657, 3659, 3664, 4570, 4573, 4583, 4593
Löggjafarþing117Þingskjöl442, 445
Löggjafarþing117Umræður787/788
Löggjafarþing118Þingskjöl3317, 3325
Löggjafarþing123Þingskjöl1353, 1358
Löggjafarþing127Þingskjöl696, 1129, 1452
Löggjafarþing127Umræður1131/1132
Löggjafarþing128Þingskjöl5306-5307, 5320, 5324, 5342, 5346, 5348, 5354, 5366, 5370, 5372, 5376, 5380, 5402-5403, 5405-5406, 5431, 5450
Löggjafarþing130Þingskjöl1053-1054, 1067, 1071, 1089, 1093-1094, 1099, 1101, 1113, 1116, 1119, 1123, 1127, 1148-1150, 1152-1153, 1177, 1197, 3159, 3165, 4437, 7283
Löggjafarþing130Umræður1025/1026
Löggjafarþing132Umræður7229/7230
Löggjafarþing139Þingskjöl2559, 6361-6362, 7963
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1983 - 1. bindi351/352, 357/358
1990 - 1. bindi343/344, 387/388
1995301, 305, 387-388, 892, 1290, 1293
1999319, 323, 412, 946, 1365
2003367, 464-465, 1105
2007413, 519-520, 1265, 1860, 1863
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2006581630
201341409
20212318, 46, 72
202533146
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2024373490
2024524938
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 80

Þingmál A13 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-05-13 11:10:00 [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A283 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 104

Þingmál A72 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-04 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A340 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 807 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 957 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A127 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 778 - Komudagur: 1992-03-26 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingaráðherra - [PDF]

Löggjafarþing 117

Þingmál A6 (eftirlaunaréttindi launafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-28 10:34:29 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 1999-02-10 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal frá nefndarritara) - [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A42 (brunatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-08 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-08 11:54:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A188 (bifreiðatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-10-18 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 282 (svar) útbýtt þann 2001-11-05 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-03 19:18:33 - [HTML]

Þingmál A481 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-01-28 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1879 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A644 (skattlagning styrkja úr sjúkra- og styrktarsjóðum)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-05 14:59:37 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A541 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2007-02-21 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 16 - Komudagur: 2009-10-22 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 497 - Komudagur: 2009-12-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A300 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1139 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-29 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1140 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-03-29 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1277 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-04-07 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1314 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-04-14 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-30 18:42:28 - [HTML]
103. þingfundur - Magnús Orri Schram (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-30 15:32:55 - [HTML]
103. þingfundur - Magnús Orri Schram (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-30 15:43:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 971 - Komudagur: 2010-12-14 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1161 - Komudagur: 2011-01-19 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (upplýs. frá SFF) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1178 - Komudagur: 2011-01-28 - Sendandi: Hjartaheill, Landssamtök hjartasjúklinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 2011-01-31 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1189 - Komudagur: 2011-01-31 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús - [PDF]
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1314 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A165 (úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (svar) útbýtt þann 2012-10-11 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (stjórnsýsludómstóll og úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-12-04 16:52:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A388 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2018-04-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A424 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1786 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1454 - Komudagur: 2024-02-15 - Sendandi: Náttúruhamfaratrygging Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A321 (helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]