Úrlausnir.is


Merkimiði - Menntun

RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (688)
Dómasafn Hæstaréttar (272)
Umboðsmaður Alþingis (343)
Stjórnartíðindi (1759)
Dómasafn Félagsdóms (77)
Dómasafn Landsyfirréttar (1)
Alþingistíðindi (3816)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (242)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (2911)
Lovsamling for Island (2)
Alþingi (14011)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1932:441 nr. 93/1931 [PDF]

Hrd. 1937:511 nr. 17/1937 [PDF]

Hrd. 1946:226 nr. 144/1945 [PDF]

Hrd. 1946:314 nr. 38/1945 [PDF]

Hrd. 1947:304 nr. 134/1946 (Bókhaldsbrot) [PDF]

Hrd. 1950:297 nr. 55/1949 [PDF]

Hrd. 1953:7 nr. 30/1950 [PDF]

Hrd. 1957:534 nr. 43/1957 [PDF]

Hrd. 1957:674 nr. 167/1956 [PDF]

Hrd. 1958:651 nr. 95/1957 (Þýsku börnin) [PDF]
Eftir Seinni heimstyrjöld komu margar þýskar konur til Íslands og byrjuðu að vinna út á landi. Ein þeirra eignaðist tvö börn með íslenskum manni í hjúskap með öðrum. Lagaákvæði kvað á um að íslensk lög ættu við um börn þegar móðirin væri íslenskur ríkisborgari. Þýska konan lést og féllst héraðsdómur á kröfu um að börnin færu til Þýskalands. Lögunum var breytt í rekstri málsins fyrir Hæstarétti þar sem reglan var orðuð með þeim hætti að íslensku lögin kvæðu á um búsetu móður á Íslandi.
Hrd. 1958:777 nr. 105/1958 [PDF]

Hrd. 1959:65 nr. 79/1958 [PDF]

Hrd. 1959:719 nr. 57/1959 [PDF]

Hrd. 1962:755 nr. 19/1962 (Bræði vegna afbrýðisemi) [PDF]

Hrd. 1963:71 nr. 48/1962 (Vélasjóður) [PDF]
Skaðabótaábyrgð hélst hjá leigusalanum. Ríkissjóður leigði út vélar ásamt stjórnanda. Starfsmaðurinn varð síðan fyrir líkamstjón af hans eigin völdum. Þá lá einnig fyrir að starfsmaðurinn tók einnig við fyrirmælum frá Vélasjóði. Leigusalinn (Vélasjóður) var talinn bera ábyrgð.
Hrd. 1963:199 nr. 142/1962 [PDF]

Hrd. 1964:167 nr. 188/1962 [PDF]

Hrd. 1964:900 nr. 98/1964 (Rolf) [PDF]
Kaupverð greitt með víxlum sem fengust ekki greiddir, þannig að kaupandinn afhenti aðra, og svo fór aðili í þrot. Hæstiréttur taldi greiðslu krafnanna sem forsendu og því þurfti seljandinn ekki að una því.
Hrd. 1965:32 nr. 153/1964 [PDF]

Hrd. 1965:107 nr. 80/1962 [PDF]

Hrd. 1965:169 nr. 221/1960 (Varmahlíð) [PDF]
Skagafjörður vildi stofnsetja héraðsskóla árið 1936. Var framkvæmdin sú að íslenska ríkið tók jörðina Varmahlíð eignarnámi af V og leigði félagi sem sveitarfélagið stofnaði undir þann rekstur.

Þingmaður Varmahlíðar tjáði við V að hann ætlaði sér að leggja fram frumvarp um eignarnám eða leigunám á landi Varmahlíðar þar sem enginn vilji væri fyrir sölu jarðarinnar. V vildi ekki láta af hendi alla jörðina en lýsti sig reiðubúinn til að selja hluta jarðarinnar en því var ekki tekið. Frumvarpið varð síðar samþykkt sem lög nr. 29/1939 er veitti ríkisstjórninni heimild til eignarnámsins í þeim tilgangi. Samningar tókust ekki þannig að V sá til tilneyddan til að gefa út afsal fyrir jörðinni til ríkisins áður en eignarnámið fór fram, en í því var enginn áskilnaður um héraðsskóla.

Ríkisstjórnin afsalaði svo félaginu jörðinni með því skilyrði að reistur yrði héraðsskóli. Ekki var byrjað að reisa héraðsskólann fyrr en árið 1945 en stuttu eftir það urðu grundvallarbreytingar á skólakerfinu þar sem héraðsskólar urðu hluti af almenna skólakerfinu. Í kjölfarið hættu framkvæmdir við byggingu skólans. Árið 1956 var samþykkt ályktun um að reisa þar í staðinn heimavistarbarnaskóla ásamt útleigu húsakynna undir ýmsan atvinnurekstur.

Þá krafði V ráðherra um að afhenda sér aftur jörðina sökum þess að grundvöllur eignarnámsheimildarinnar væri brostinn. Er ráðherra féllst ekki á það krafðist V fyrir dómi að samningur sinn um afhendingu jarðarinnar til ríkisstjórnarinnar yrði ógiltur, ásamt ýmsum öðrum ráðstöfunum sem af því leiddi. Meðal málatilbúnaðar V var að umfang eignarnámsins hefði verið talsvert meira en nauðsyn krafði, að hann hefði verið neyddur til að selja jörðina sökum hættu á að hann hefði fengið enn minna fyrir hana en ella. Þó afsalið hefði ekki minnst á héraðsskóla hefði það samt sem áður verið forsendan fyrir útgáfu þess.

Hæstiréttur staðfesti hinn áfrýjaða dóm með vísan til forsendna en í þeim dómi kom fram að ekki yrði hnekkt mati löggjafans um almenningsþörf með setningu þessara sérlaga um eignarnám á jörð í hans eigu. Augljóst þótti að forsendur þess að V hafi látið af hendi nauðugur af hendi væru þessi sérlög, þó að kaupverðinu undanskildu, og yrði því ekki firrtur þeim rétti að geta endurheimt jörðina sökum skorts á fyrirvara í afsalinu ef notkun hennar væri svo andstæð þeim tilgangi sem lá að baki eignarnámsheimildinni að hann ætti af þeim sökum lögvarinn endurheimturétt.

Ekki var fallist á ógildingu afsals ríkisins til félagsins þar sem það var í samræmi við þann tilgang sem eignarnámsheimildin byggðist á, og félagið væri enn viljugt til að vinna að því markmiði, og því enn í samræmi við tilgang eignarnámsins. Þá skipti máli að V gerði engar virkar og raunhæfar ráðstafanir í langan tíma frá því að honum varð ljóst að forsendurnar hefðu brostið, til endurheimt jarðarinnar. Kröfum V um ógildingu eignarnámsins var því synjað.
Hrd. 1965:566 nr. 168/1964 [PDF]

Hrd. 1966:275 nr. 161/1964 [PDF]

Hrd. 1966:440 nr. 186/1964 [PDF]

Hrd. 1967:3 nr. 251/1966 [PDF]

Hrd. 1968:382 nr. 217/1966 [PDF]

Hrd. 1968:1271 nr. 96/1968 [PDF]

Hrd. 1969:624 nr. 212/1968 [PDF]

Hrd. 1970:278 nr. 138/1969 (Samningur um framfærslueyri, ráðuneytið gat ekki breytt) [PDF]

Hrd. 1970:647 nr. 180/1969 (m/s Ísborg) [PDF]
Kjallaraíbúð var seld og helmingur kaupverðs hennar var greitt með handhafaskuldabréfum útgefnum af öðrum. Síðar urðu atvikin þau að kröfurnar voru ekki greiddar. Kaupandi íbúðarinnar var talinn hafa verið var um slæma stöðu skuldara skuldabréfanna m.a. þar sem hann var í stjórn þess. Kaupandinn var því talinn þurfa að standa skil á þeim hluta greiðslunnar sem kröfurnar áttu að standa fyrir.
Hrd. 1972:166 nr. 23/1972 [PDF]

Hrd. 1972:821 nr. 63/1971 [PDF]

Hrd. 1973:435 nr. 188/1971 [PDF]

Hrd. 1973:912 nr. 114/1973 (Yrsufell - Fullur ökumaður I) [PDF]

Hrd. 1974:469 nr. 171/1972 [PDF]

Hrd. 1974:681 nr. 40/1974 (Skotið í gegnum hurð) [PDF]
Ákærði skaut byssu í gegnum hurð og það varð öðrum manni að bana. Ölvun hins ákærða leysti hann ekki undan refsiábyrgð og var hann því sakfelldur.
Hrd. 1975:164 nr. 37/1973 (Fóstureyðing - Rauðir hundar) [PDF]

Hrd. 1975:222 nr. 178/1974 [PDF]

Hrd. 1975:283 nr. 185/1973 [PDF]

Hrd. 1976:489 nr. 35/1975 [PDF]

Hrd. 1976:656 nr. 147/1975 (Forsjá barns) [PDF]

Hrd. 1976:874 nr. 54/1975 [PDF]

Hrd. 1977:672 nr. 145/1976 [PDF]

Hrd. 1978:15 nr. 1/1978 (Launamunur) [PDF]

Hrd. 1978:738 nr. 172/1976 [PDF]

Hrd. 1979:544 nr. 86/1977 (Launaflokkur) [PDF]
Starfsmaður fékk greitt samkvæmt einum launaflokki en taldi sig eiga að fá greitt samkvæmt öðrum launaflokki, og höfðaði mál til að fá mismuninn. Í héraði breytti dómari kröfunni í viðurkenningu en hún var upprunalega greiðslukrafa. Hæstiréttur taldi þá kröfu ódómhæfa enda hvarf fjárhæðin út, og vísaði málinu frá héraðsdómi.
Hrd. 1979:863 nr. 135/1979 [PDF]

Hrd. 1979:873 nr. 136/1979 [PDF]

Hrd. 1980:89 nr. 214/1978 (Guðmundar- og Geirfinnsmálið) [PDF]

Hrd. 1980:1068 nr. 30/1978 [PDF]

Hrd. 1981:54 nr. 29/1978 [PDF]

Hrd. 1981:266 nr. 80/1979 (Borgarspítalinn - Hæfnisnefnd) [PDF]

Hrd. 1981:1559 nr. 105/1979 [PDF]

Hrd. 1982:437 nr. 117/1979 [PDF]

Hrd. 1982:1611 nr. 121/1979 [PDF]

Hrd. 1982:1990 nr. 87/1980 [PDF]

Hrd. 1983:145 nr. 59/1980 [PDF]

Hrd. 1983:2059 nr. 199/1981 [PDF]

Hrd. 1984:1311 nr. 225/1984 (Fósturdóttir) [PDF]

Hrd. 1985:528 nr. 98/1983 [PDF]

Hrd. 1985:625 nr. 111/1983 (Hagkaup) [PDF]

Hrd. 1985:1148 nr. 99/1984 [PDF]

Hrd. 1986:927 nr. 193/1985 [PDF]

Hrd. 1986:1128 nr. 90/1984 (Steypubifreiðin) [PDF]

Hrd. 1987:473 nr. 95/1986 (Valdsmaður - Fjárhæð meðlags) [PDF]

Hrd. 1987:674 nr. 326/1986 (Ljósmyndaiðnaður) [PDF]

Hrd. 1987:1110 nr. 194/1987 [PDF]

Hrd. 1987:1299 nr. 249/1985 (Mistök starfsmanns byggingareftirlits) [PDF]

Hrd. 1987:1444 nr. 49/1986 (Byggingafræðingur) [PDF]

Hrd. 1988:142 nr. 13/1987 [PDF]

Hrd. 1988:302 nr. 24/1987 (Heitt vatn frá gróðurhúsi) [PDF]

Hrd. 1988:518 nr. 153/1987 [PDF]

Hrd. 1988:820 nr. 124/1986 (Skilyrði löggildingar tæknifræðings) [PDF]

Hrd. 1989:8 nr. 6/1989 [PDF]

Hrd. 1989:298 nr. 234/1987 (Skattleysi Búnaðarfélags Suðurlands) [PDF]

Hrd. 1989:754 nr. 360/1987 [PDF]

Hrd. 1991:936 nr. 19/1991 [PDF]

Hrd. 1991:1876 nr. 242/1991 (Of óljós samningur) [PDF]

Hrd. 1992:174 nr. 494/1991 (Dómtúlksdómur) [PDF]

Hrd. 1992:401 nr. 274/1991 (Staðahaldarinn í Viðey) [PDF]

Hrd. 1992:651 nr. 489/1989 [PDF]

Hrd. 1992:1962 nr. 129/1991 (BHMR-dómur) [PDF]

Hrd. 1992:2031 nr. 235/1992 [PDF]

Hrd. 1992:2095 nr. 308/1989 [PDF]

Hrd. 1993:974 nr. 43/1991 [PDF]

Hrd. 1993:1061 nr. 43/1990 [PDF]

Hrd. 1993:2230 nr. 339/1990 (Helga Kress - Veiting lektorsstöðu) [PDF]
Kvenkyns umsækjandi var hæfari en karl sem var ráðinn. Synjað var miskabótakröfu hennar þar sem hún var orðinn prófessor þegar málið var dæmt.
Hrd. 1994:298 nr. 360/1993 [PDF]

Hrd. 1994:343 nr. 379/1991 [PDF]

Hrd. 1994:1022 nr. 313/1993 [PDF]

Hrd. 1994:1497 nr. 29/1992 [PDF]

Hrd. 1994:1931 nr. 176/1992 [PDF]

Hrd. 1994:2182 nr. 263/1992 (Esjudómur) [PDF]
Í erfðaskránni var kvöð um að reisa kláf er gengi upp á Esjuna.

Hvaða bönd má leggja á erfingja?
Hann setti ýmis skilyrði fyrir arfinum, m.a. að tiltekið ferðafélag fengi fullt af peningum með því skilyrði að það myndi setja upp kláf upp á Esjuna.
Ferðafélagið fékk síðan arfinn án þess að þurfa að setja upp kláfinn.
Hrd. 1994:2527 nr. 245/1991 (Sala fasteignar - Brot gegn lögum um sölu fasteigna) [PDF]
Seljendur voru fasteignasalarnir sjálfir. Þrátt fyrir að brotið hefði verið á lögum um sölu fasteigna leiddi það ekki til ógildingu sölunnar.
Hrd. 1994:2869 nr. 486/1994 [PDF]

Hrd. 1995:604 nr. 371/1994 [PDF]

Hrd. 1995:435 nr. 256/1992 [PDF]

Hrd. 1995:562 nr. 496/1994 [PDF]

Hrd. 1995:716 nr. 139/1992 [PDF]

Hrd. 1995:989 nr. 386/1992 (Sérfræðiskýrsla læknis) [PDF]
Hæstiréttur taldi óheimilt fyrir lækni í vitnaskýrslu að gefa álit á sérfræðilegum atriðum.
Hrd. 1995:1347 nr. 41/1993 (Niðurlagning stöðu) [PDF]

Hrd. 1995:1542 nr. 93/1995 (Hið íslenska kennarafélag) [PDF]

Hrd. 1995:2101 nr. 362/1992 [PDF]

Hrd. 1995:2194 nr. 165/1993 [PDF]

Hrd. 1995:2489 nr. 346/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2859 nr. 34/1993 [PDF]

Hrd. 1995:3059 nr. 52/1995 (Tannsmiðir) [PDF]

Hrd. 1995:3197 nr. 158/1994 [PDF]

Hrd. 1995:3206 nr. 160/1994 [PDF]

Hrd. 1995:3252 nr. 201/1994 [PDF]

Hrd. 1995:3269 nr. 202/1994 [PDF]

Hrd. 1996:284 nr. 291/1994 [PDF]

Hrd. 1996:685 nr. 76/1996 (Nótaveiðar - Sjómaður klemmist við snurpugálga) [PDF]

Hrd. 1996:919 nr. 159/1994 [PDF]

Hrd. 1996:990 nr. 44/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1059 nr. 55/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1173 nr. 229/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1457 nr. 451/1994 [PDF]

Hrd. 1996:1475 nr. 452/1994 [PDF]

Hrd. 1996:1840 nr. 142/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1863 nr. 83/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2221 nr. 147/1995 (Vikurvinnslusamstæða) [PDF]
Bótaábyrgðin færðist frá leigusala til leigutaka.
Verkamaður hjá Víkurvinnslu hlaut líkamstjón vegna háttsemi kranamanns sem hafði ásamt krana verið leigður frá öðru fyrirtæki. Litið var meðal annars til þess að kranamaðurinn tók við fyrirmælum frá starfsmönnum leigjandans. Verkið var hluti af nokkuð stóru heildarverki en ekki eitt afmarkað verk. Helmingur tjónsins var fellt á verkamanninn vegna skorts á aðgæslu hans.
Hrd. 1996:2598 nr. 490/1994 [PDF]

Hrd. 1996:2707 nr. 58/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3037 nr. 254/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3049 nr. 122/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3344 nr. 215/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3499 nr. 136/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3604 nr. 296/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3760 nr. 431/1995 [PDF]

Hrd. 1997:350 nr. 290/1995 [PDF]

Hrd. 1997:667 nr. 231/1996 (Umferðarslys) [PDF]

Hrd. 1997:683 nr. 147/1996 (Kistustökk í leikfimi - Örorka unglingsstúlku) [PDF]

Hrd. 1997:759 nr. 163/1996 [PDF]

Hrd. 1997:841 nr. 285/1996 [PDF]

Hrd. 1997:887 nr. 262/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1008 nr. 255/1996 (Útsendingarstjórar) [PDF]

Hrd. 1997:1197 nr. 184/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1230 nr. 120/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1282 nr. 134/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1323 nr. 210/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1544 nr. 310/1996 (Veiting kennarastöðu) [PDF]
Umsækjandi um kennarastöðu átti, á meðan umsóknarferlinu stóð, í forsjárdeilum vegna barna sinna. Þá átti umsækjandi einnig í deilum vegna innheimtu gjalda í hreppnum. Byggt var á nokkrum sjónarmiðum fyrir synjun, meðal annars að viðkomandi hafi ekki greitt tiltekin gjöld til sveitarfélagsins. Hæstiréttur taldi ómálefnalegt að beita því vegna umsóknar hans um kennarastöðu.
Hrd. 1997:1737 nr. 296/1996 [PDF]

Hrd. 1997:2216 nr. 316/1997 (Kennarasamband Íslands) [PDF]

Hrd. 1997:2275 nr. 336/1997 (Meðlagsskuld) [PDF]

Hrd. 1997:2298 nr. 292/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3087 nr. 21/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3098 nr. 46/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3193 nr. 25/1997 [PDF]

Hrd. 1998:666 nr. 289/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1291 nr. 215/1997 (Skrifstofustjóri) [PDF]

Hrd. 1998:1662 nr. 347/1997 (Lyfjaverðlagsnefnd) [PDF]

Hrd. 1998:1976 nr. 311/1997 (Breytt mat á örorku - Reikniregla) [PDF]
Sett var ný reikniregla um umreikning. Haldið var því fram að reiknireglan væri gölluð því hún bætti ekki alla starfsorkuskerðingu. Hæstiréttur var ósammála þar sem veita ætti löggjafanum svigrúm til að stilla þetta af.
Hrd. 1998:2155 nr. 290/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2588 nr. 151/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2644 nr. 260/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3369 nr. 24/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3378 nr. 49/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3599 nr. 46/1998 (Héraðsdýralæknir) [PDF]

Hrd. 1998:4022 nr. 91/1998 (Kvótadómur) [PDF]
Hjón skildu og gerðu á endanum þrjá samninga. Þau gerðu samning í apríl en svo var K ósátt og gerður var annar samningur sama mánuð. Síðar á árinu var svo gerður þriðji samningurinn.
Deilt var síðan um hvort miða skyldi verðmatið við fyrsta samninginn eða seinasta samninginn. Héraðsdómur vildi miða við tímasetningu fyrsta samningsins en Hæstiréttur við seinasta samninginn þar sem hann hefði verið hinn endanlegi samningur.
Hrd. 1998:4328 nr. 147/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4392 nr. 313/1997 [PDF]

Hrd. 1998:4533 nr. 224/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4578 nr. 473/1998 [PDF]

Hrd. 1999:390 nr. 177/1998 (Blindur nemandi við HÍ)[HTML] [PDF]
Blindur nemandi sótti um og fékk inngöngu í HÍ. Síðar hrökklaðist nemandinn úr námi vegna skorts á aðgengi að kennsluefni sem hann gæti nýtt sér. Hæstiréttur túlkaði skyldur HÍ gagnvart nemandanum í ljósi ákvæða MSE um jafnræði og réttar til menntunar.
Hrd. 1999:802 nr. 247/1998 (Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:838 nr. 240/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1310 nr. 404/1998 (Gifsmeðferð)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1666 nr. 454/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1965 nr. 402/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2425 nr. 449/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2834 nr. 18/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2988 nr. 270/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3159 nr. 25/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3225 nr. 508/1997[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3870 nr. 286/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3985 nr. 250/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4035 nr. 161/1999 (Málverk)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4218 nr. 214/1999 (Suðurlandsbraut 4a - Ábyrgð á leigu)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um í ljósi þess að seljandi húsnæðis hafði ábyrgst skaðleysi leigusamninga í kaupsamningi. Leigjendur vanefndu svo leigusamninginn með því að greiða ekki leigugjaldið. Hæstiréttur leit svo á að ábyrgðaryfirlýsinguna ætti ekki að túlka svo víðtækt að seljandinn væri að taka að sér ábyrgð á vanefndum leigusamningsins.

Kaupandi fasteignarinnar leitaði til seljandans sem innti af hendi hluta upphæðarinnar og neitaði hann svo að greiða meira. Seljandinn krafðist endurgreiðslu um þrettán mánuðum síðar, með gagnstefnu í héraði. Litið var til þess að báðir aðilar höfðu mikla reynslu og var seljandinn álitinn hafa greitt inn á kröfuna af stórfelldu gáleysi. Kaupandinn var álitinn vera grandlaus. Ekki var fallist á endurgreiðslukröfu seljandans.
Hrd. 1999:4583 nr. 192/1999 (SÁÁ)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4845 nr. 364/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4956 nr. 296/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:383 nr. 277/1999 (Uppsögn lektors í spænsku við HÍ)[HTML] [PDF]
Samkvæmt reglum er giltu á þeim tíma þurfti staðfestingu ráðherra til að ráða starfsfólk. Óheimilt var að segja upp lektornum án staðfestingar ráðherra þar sem ráðherra kom að staðfestingu ráðningar hans.
Hrd. 2000:712 nr. 369/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:992 nr. 504/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1002 nr. 360/1999 (Menntamálaráðuneytið)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1056 nr. 378/1999 (Landsbanki Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1072 nr. 377/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2104 nr. 11/2000 (Jafnréttisfulltrúi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2131 nr. 486/1999 (Dómnefnd um lektorsstarf)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2346 nr. 231/2000 (Sveinspróf)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2352 nr. 181/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2505 nr. 56/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2610 nr. 292/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2674 nr. 98/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3467 nr. 143/2000 (Brunabótafélagið)[HTML] [PDF]
Fyrirkomulag var um að félagsmenn í tryggingafélagi myndu eingöngu fá tilbaka það sem þeir lögðu í félagið ef því yrði slitið.
Félagsmaður lést og erfingjar hans kröfðust þess að fá hans hlut í félaginu, en var synjað um það.
Hæstiréttur taldi að eignarhluturinn hefði ekki erfst og hefði fallið til félagsins sjálfs við andlátið.
Hrd. 2000:3517 nr. 400/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3757 nr. 151/2000 (Uppsögn vagnstjóra hjá Strætó)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4261 nr. 430/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4480 nr. 125/2000 (Öryrkjadómur I)[HTML] [PDF]
Niðurstöðu málsins fyrir Hæstarétti er oft skipt í tímabil: Fyrri tímabilið er krafa er átti við 1. janúar 1994 til 31. desember 1998 og hið seinna frá 1. janúar 1999. Ástæða skiptingarinnar er sú að forsendur úrlausnarinnar fyrir sitt hvort tímabilið voru mismunandi í mikilvægum aðalatriðum.

Þann 1. janúar 1994 tóku gildi ný heildarlög til almannatrygginga en við setningu þeirra var í gildi reglugerð, um tekjutryggingu, heimilisuppbót og heimildarhækkanir, með stoð í eldri lögunum. Ný reglugerð, um tekjutryggingu, var síðan sett 5. september 1995 með stoð í nýju lögunum en þar var kveðið á um heimild til lækkunar á greiðslum byggðum á tekjum maka örorkulífeyrisþegans. Þann 1. janúar 1999 var reglugerðarákvæðinu færð lagastoð með gildistöku breytingarlaga nr. 149/1998.

Ágreiningurinn í máli er varðaði fyrra tímabilið sneri í meginatriðum um hvort íslenska ríkið hafi haft lagaheimild til að skerða tekjur örorkulífeyrisþegans með umræddum hætti á meðan því stóð. Er kom að seinna tímabilinu kom það ekki sérstaklega til álita enda hafði lögunum verið breytt til að koma slíkri á en þá reyndi sérstaklega á samræmi hennar við stjórnarskrá.

Niðurstaða Hæstaréttar var sú að skerðingarheimildin hafi verið óheimil vegna beggja tímabilanna. Allir dómararnir sem dæmdu í málinu voru sammála um fyrra tímabilið. Tveir dómaranna skiluðu sératkvæði þar sem þeir lýstu sig ósammála meirihlutanum um niðurstöðuna um seinna tímabilið en voru sammála að öðru leyti.

Forsendur niðurstöðu meirihlutans um seinna tímabilið voru í megindráttum þær að þar sem tekjur maka skiptu ekki máli við annars konar greiðslur frá ríkinu, eins og slysatrygginga og sjúkratrygginga, væri talið í gildi sé sú aðalregla að greiðslur úr opinberum sjóðum skuli vera án tillits til tekna maka, og vísað þar til jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar. Þó megi taka tillit til hjúskaparstöðu fólks varðandi framfærslu ef málefnaleg rök styðja slíkt.

76. gr. stjórnarskrárinnar, nr. 33/1944, spilar hér stórt hlutverk. Meirihlutinn taldi að þrátt fyrir að löggjafinn hafi talsvert svigrúm til mats við að ákveða inntak þeirrar aðstoðar sem ákvæðið kveður á um, þá komist dómstólar ekki hjá því að taka afstöðu til þess hvort það fyrirkomulag sé í samræmi við önnur ákvæði stjórnarskrárinnar eins og þau séu skýrð með hliðsjón af þeim þjóðréttarlegu skuldbindingum sem íslenska ríkið hefur undirgengist.

Þá leit meirihlutinn svo á að við breytingarnar sem urðu að núverandi 1. mgr. 76. gr. stjórnarskrárinnar, nr. 33/1944, en við þær breytingar var fellt út orðalag um undanþágu ríkisins frá því að veita slíka aðstoð í þeim tilvikum þegar viðkomandi nyti ekki þegar framfærslu annarra en í greinargerð var lýst því yfir að ekki væri um efnislega breytingu að ræða. Meirihluti Hæstaréttar taldi að þrátt fyrir staðhæfinguna í lögskýringargögnum hefði breytingin á ákvæðinu samt sem áður slík áhrif.

Eftirmálar dómsúrlausnarinnar fyrir Hæstarétti voru miklir og hefur Hæstiréttur í síðari dómaframkvæmd minnkað áhrif dómsins að einhverju leyti.
Hrd. 2000:4506 nr. 272/2000 (Bankaráðsformaður)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:84 nr. 172/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:458 nr. 402/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:674 nr. 383/2000 (Bláhvammur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:901 nr. 180/2000 (Læknamistök)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1497 nr. 373/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1943 nr. 20/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2622 nr. 358/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2995 nr. 95/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3120 nr. 56/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3873 nr. 161/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4163 nr. 74/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4472 nr. 245/2001 (Handsal)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:274 nr. 314/2001 (Aðstoðarskólastjóri)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:296 nr. 303/2001 (Brunaæfing á Ísafirði)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:623 nr. 348/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:697 nr. 304/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:815 nr. 248/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1372 nr. 394/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1548 nr. 170/2002 (Flugstjóri, ósanngjarnt að halda utan)[HTML] [PDF]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.

K krafðist að lífeyrisréttindi M, sem var flugstjóri, yrðu dregin inn í skiptin.
Horft var stöðu M og K í heild. Ekki var fallist á það.
Hrd. 2002:1922 nr. 434/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2344 nr. 93/2002 (Bjarg-Hús)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2409 nr. 23/2002 (Sæþotur)[HTML] [PDF]
Líkamstjón hlaust af notkun sæþota. Tveir strákar leigðu tækin og annar slasaðist. Við leigutökuna undirrituðu strákarnir samning um takmarkanirnar á bótaábyrgð leigusalans.
Hrd. 2002:2730 nr. 90/2002 (Hjúkrunarforstjóri)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2745 nr. 210/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2855 nr. 310/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3066 nr. 121/2002 (Sýslumaður á Keflavíkurflugvelli)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3623 nr. 233/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4254 nr. 353/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4352 nr. 276/2002 (Toyota Landcruiser)[HTML] [PDF]
Kaupandi fékk með sér í lið tvo kunnáttumenn um bíla til að skoða fyrir sig bifreið sem hann ætlaði að festa kaup á. Eftir kaupin komst kaupandinn að því að bíllinn hafi verið tjónaður, þar á meðal þakið og framrúðan. Hæstiréttur taldi að kaupandinn hafi borið ábyrgð á því að hafa ekki skoðað bílinn betur.
Hrd. 2003:198 nr. 335/2002 (Tölvuþjónustan)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:231 nr. 309/2002 (Skammel)[HTML] [PDF]
Bótaábyrgð lögð á Landspítalann og ríkið þegar skurðhjúkrunarfræðingur féll um skammel sem einhver starfsfélagi tjónþolans skildi eftir.
Hrd. 2003:730 nr. 349/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1379 nr. 168/2002 (Shaken Baby Syndrome)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1633 nr. 116/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1655 nr. 99/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1690 nr. 433/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1820 nr. 131/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1894 nr. 437/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2127 nr. 514/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2989 nr. 472/2002 (Dóttir héraðsdómara)[HTML] [PDF]
Héraðsdómur var ómerktur þar sem dóttir héraðsdómara og sonur eins vitnisins voru í hjúskap.
Hrd. 2003:3455 nr. 110/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3542 nr. 124/2003 (Plast, miðar og tæki)[HTML] [PDF]
Talið var að samningskveðið févíti sem lagt var á starfsmann sökum brota hans á ákvæði ráðningarsamnings um tímabundið samkeppnisbann hafi verið hóflegt.
Hrd. 2003:3940 nr. 277/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3977 nr. 422/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4089 nr. 176/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4153 nr. 151/2003 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML] [PDF]
Á grundvelli skyldna í 1. mgr. 71. gr. stjórnarskrárinnar var ekki talið fullnægjandi framkvæmd yfirlýsts markmiðs laga er heimiluðu söfnun ópersónugreinanlegra upplýsinga í gagnagrunn á heilbrigðissviði, að kveða á um ýmiss konar eftirlit með gerð og starfrækslu gagnagrunns opinberra stofnana og nefnda án þess að þær hafi ákveðin og lögmælt viðmið að styðjast í störfum sínum. Þá nægði heldur ekki að fela ráðherra að kveða á um skilmála í rekstrarleyfi né fela öðrum handhöfum opinbers valds að setja eða samþykkja verklagsreglur þess efnis.
Hrd. 2003:4182 nr. 223/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4582 nr. 228/2003 (Vífilfell)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:153 nr. 330/2003 (Ráðning leikhússtjóra)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:446 nr. 239/2003 (Kennari í námsleyfi - Greiðslur úr námsleyfasjóði)[HTML] [PDF]
Stjórn námsleyfasjóðs var óheimilt að beita nýjum reglum um úthlutun námsleyfa afturvirkt á ákvarðanir sem þegar höfðu verið teknar.
Hrd. 2004:1171 nr. 393/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1293 nr. 275/2003 (Niðurlagning stöðu - Prófessor við læknadeild)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1353 nr. 349/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1361 nr. 350/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1369 nr. 351/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1376 nr. 352/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1384 nr. 353/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1487 nr. 108/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2134 nr. 4/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2147 nr. 325/2003 (Stóra málverkafölsunarmálið)[HTML] [PDF]
Í raun voru málin tvö.
Í fyrra málinu hafði ákærði merkt málverk undir öðrum listamanni.
Í seinna málinu höfðu falsanirnar voru mismunandi og þurfti að fá tugi sérfræðinga til að meta þær. Myndirnar voru rúmlega 100 og átti Listasafn Íslands eina þeirra. Hæstiréttur leit svo á að ótækt væri að vísa til mats sérfræðinganna sem lögreglan leitaði til og höfðu unnið hjá Listasafni Íslands.
Hrd. 2004:2325 nr. 22/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2537 nr. 39/2004 (Neyðarlínan)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2578 nr. 27/2004 (Mismunandi flokkar bótaþega samkvæmt almannatryggingalögum)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2806 nr. 76/2004 (Landspítali)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2861 nr. 75/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2964 nr. 266/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3368 nr. 50/2004 (Slys á Keflavíkurvegi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3398 nr. 358/2004 (Siðanefnd Háskóla Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3717 nr. 114/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4106 nr. 188/2004 (Eitt námsár - 500.000 kr.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4134 nr. 194/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4513 nr. 179/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4545 nr. 178/2004 (Brjóstaminnkun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4734 nr. 265/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:122 nr. 258/2004 (Félagsráðgjafi - Tæknifræðingur - Deildarstjóri)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:325 nr. 350/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:378 nr. 273/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:893 nr. 244/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:960 nr. 380/2004 (GlaxoSmithKline - Lyf - Lamictal)[HTML] [PDF]
Aukaverkun á lyfi, sem ekki var listuð, varð til þess að neytandi varð 75% öryrki.
Hrd. 2005:1222 nr. 363/2004 (15% eignamyndun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1702 nr. 347/2004 (Landsímamál)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1870 nr. 475/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1906 nr. 367/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2011 nr. 509/2004 (Tryggingasjóður lækna)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2382 nr. 498/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3380 nr. 51/2005 (Kostnaður vegna skólagöngu fatlaðs barns)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3394 nr. 66/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4653 nr. 238/2005 (Prammi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:5105 nr. 181/2005 (Skattasniðganga)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:5217 nr. 315/2005 (Iðnaðarmálagjald)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:5254 nr. 246/2005 (Þór Kolbeinsson)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:221 nr. 13/2006 (Afstaða til viku/viku umgengnis)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:419 nr. 350/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:645 nr. 346/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:717 nr. 380/2005 (deCode)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:884 nr. 386/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1149 nr. 384/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1351 nr. 132/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1378 nr. 434/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2872 nr. 517/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3359 nr. 371/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3542 nr. 467/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3954 nr. 135/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4041 nr. 117/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4201 nr. 151/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4891 nr. 195/2006 (Sendiráðsprestur í London)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4919 nr. 198/2006 (Vinnueftirlit ríkisins - Erlend kona slasast við að henda rusli í gám á lóð Ingvars Helgasonar hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5504 nr. 323/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5676 nr. 246/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 474/2005 nr. 18. janúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 315/2006 dags. 8. mars 2007 (Glútaraldehýð)[HTML] [PDF]

Hrd. 485/2006 dags. 22. mars 2007 (Slys í Suðurveri)[HTML] [PDF]
Vinnuveitandinn útvegaði vörurnar og fór tjónþolinn, sem var starfsmaður hans, á milli verslana til að dreifa þeim. Vinnuveitandi tjónþola var sýknaður af kröfu tjónþola sökum þess að hann hafði ekkert um að segja um verslunarhúsnæðið í þeirri verslun þar sem tjónið átti sér stað.
Hrd. 516/2006 dags. 29. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 166/2007 dags. 29. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 647/2006 dags. 10. maí 2007 (Salmann Tamimi gegn Landspítala-háskólasjúkrahúsi - Uppsögn ríkisstarfsmanns)[HTML] [PDF]
Ríkisstarfsmanni var sagt upp vegna útskiptingar á tölvukerfum og fór hann í mál. Hæstiréttur nefndi að það skipti máli í hvaða starf viðkomandi var ráðinn og ef starfi er skipt út fyrir annað þurfi að kanna hvort finna megi önnur störf innan stjórnvaldsins sem starfsmaðurinn er hæfur til að gegna. Talið var að uppsögnin hafi verið ólögmæt.
Hrd. 429/2006 dags. 10. maí 2007 (Skemmtibáturinn Harpa)[HTML] [PDF]

Hrd. 666/2006 dags. 31. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 70/2007 dags. 20. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 491/2006 dags. 11. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 141/2007 dags. 18. október 2007 (Fasteignasalar)[HTML] [PDF]

Hrd. 107/2007 dags. 18. október 2007 (Netþjónn)[HTML] [PDF]

Hrd. 171/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 184/2007 dags. 15. nóvember 2007 (Sandgerðisslys)[HTML] [PDF]

Hrd. 625/2007 dags. 5. desember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 169/2007 dags. 13. desember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 128/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 439/2007 dags. 24. janúar 2008 (Línuveiðar)[HTML] [PDF]

Hrd. 220/2007 dags. 28. febrúar 2008 (Áfengisvandi)[HTML] [PDF]

Hrd. 319/2007 dags. 6. mars 2008 (Vaxtarsamningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 384/2007 dags. 13. mars 2008 (Ekki leiðbeint - Vankunnátta um helmingaskipti)[HTML] [PDF]

Hrd. 442/2007 dags. 13. mars 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 443/2007 dags. 13. mars 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 370/2007 dags. 10. apríl 2008 (Umferðarslys)[HTML] [PDF]

Hrd. 411/2007 dags. 30. apríl 2008 (Sálfræðingafélagið)[HTML] [PDF]

Hrd. 539/2007 dags. 15. maí 2008 (Svipting lögmannsréttinda)[HTML] [PDF]

Hrd. 340/2007 dags. 5. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 338/2007 dags. 5. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 335/2007 dags. 5. júní 2008 (A. Karlsson)[HTML] [PDF]

Hrd. 608/2007 dags. 12. júní 2008 (Tengsl við föður og stjúpu - M vildi sameiginlega forsjá)[HTML] [PDF]

Hrd. 549/2007 dags. 19. júní 2008 (Iceland Express)[HTML] [PDF]

Hrd. 397/2007 dags. 19. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 669/2007 dags. 9. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 121/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 101/2008 dags. 11. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 89/2008 dags. 16. desember 2008 (Miðhraun)[HTML] [PDF]

Hrd. 19/2008 dags. 22. janúar 2009 (Fasteignir Vesturbyggðar ehf.)[HTML] [PDF]
Stjórnin vildi reka framkvæmdastjórann og taldi hann að ekki hefði verið rétt staðið að uppsögninni þar sem stjórnin hefði ekki gætt stjórnsýslulaganna við það ferli. Hæstiréttur taldi að um einkaréttarlegt félag væri að ræða en ekki stjórnvald. Þó félaginu væri falin verkefni stjórnvalda að einhverju leyti er stjórnsýslulög giltu um, þá giltu þau ekki um starfsmannahald félagsins. Hins vegar þurfti að líta til þess að í ráðningarsamningnum við framkvæmdastjórann hafði stjórn félagsins samið um víðtækari rétt framkvæmdastjórans er kæmi að uppsögn hans þannig að hann átti rétt á bótum vegna uppsagnarinnar.
Hrd. 239/2008 dags. 22. janúar 2009 (Framhaldsskólakennari)[HTML] [PDF]

Hrd. 255/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 224/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 406/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 326/2008 dags. 5. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 353/2008 dags. 12. mars 2009 (Hælisumsókn - Hælisleitandi frá Máritaníu)[HTML] [PDF]

Hrd. 414/2008 dags. 12. mars 2009 (Egilsson - A4)[HTML] [PDF]

Hrd. 418/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 445/2008 dags. 6. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 530/2008 dags. 14. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 150/2008 dags. 4. júní 2009 (Bergþórshvoll)[HTML] [PDF]

Hrd. 165/2009 dags. 11. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 667/2008 dags. 18. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 484/2009 dags. 9. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 536/2009 dags. 22. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2009 dags. 24. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 686/2008 dags. 24. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 20/2009 dags. 1. október 2009 (Rafvirkjanemi)[HTML] [PDF]

Hrd. 61/2009 dags. 1. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 472/2009 dags. 13. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 25/2009 dags. 15. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 197/2009 dags. 5. nóvember 2009 (Stöðugleiki / tálmun)[HTML] [PDF]

Hrd. 583/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 676/2009 dags. 16. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 286/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 618/2009 dags. 4. febrúar 2010 (Framleiðsla fíkniefna)[HTML] [PDF]

Hrd. 11/2010 dags. 10. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 169/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 348/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 299/2009 dags. 11. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 370/2009 dags. 11. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 320/2009 dags. 18. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 132/2010 dags. 23. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 92/2010 dags. 16. júní 2010 (SP-Fjármögnun - Gengislán)[HTML] [PDF]

Hrd. 435/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 434/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 702/2009 dags. 21. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 141/2010 dags. 28. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 128/2010 dags. 9. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 80/2010 dags. 9. desember 2010 (Kiðjaberg - Brottflutningur mannvirkis)[HTML] [PDF]

Hrd. 76/2010 dags. 9. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 292/2010 dags. 16. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 319/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 679/2010 dags. 24. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 401/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 472/2010 dags. 3. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 341/2010 dags. 10. mars 2011 (Meðgöngueitrun)[HTML] [PDF]

Hrd. 412/2010 dags. 14. apríl 2011 (Bótaábyrgð ráðherra vegna dómaraskipunar)[HTML] [PDF]
Sérstök dómnefnd hafði farið yfir umsóknir um skipun í embætti héraðsdómara og flokkaði þrjá efstu umsækjendurna sem hæfustu. Aðili sem raðaðist í 5. sæti í röð dómnefndarinnar hafði verið aðstoðarmaður dómsmálaráðherra er fór með skipunarvaldið. Ad hoc ráðherra var svo settur yfir málið og vék frá niðurstöðu dómnefndarinnar með því að skipa þann aðila.

Einn af þeim sem dómnefndin hafði sett í flokk hæfustu fór svo í bótamál gegn ríkinu og ad hoc ráðherrann sjálfan. Hæstiréttur sýknaði aðila af kröfunni um fjárhagstjón þar sem umsækjandinn hafði ekki sannað að hann hefði hlotið stöðuna þótt ákvörðun ad hoc ráðherrans hefði verið í samræmi við niðurstöðu dómnefndarinnar. Hins vegar taldi Hæstiréttur að bæði ad hoc ráðherrann og íslenska ríkið bæru sameiginlega miskabótaábyrgð með því að fara framhjá honum á listanum og velja umsækjanda sem var neðar á lista dómnefndarinnar.
Hrd. 273/2010 dags. 14. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 272/2011 dags. 27. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 378/2011 dags. 2. september 2011 (Strengur)[HTML] [PDF]

Hrd. 278/2011 dags. 6. október 2011 (Manndrápstilraun á faðir ákærða)[HTML] [PDF]

Hrd. 665/2010 dags. 13. október 2011 (Desjárstífla)[HTML] [PDF]
Með tilliti til erfiðra aðstæðna var háttsemin talin saknæm þar sem tjónvaldur hefði átt að gera sér grein fyrir hættunni.
Hrd. 558/2011 dags. 21. október 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 102/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 257/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 138/2011 dags. 1. desember 2011 (Ákvörðun árslauna til verktaka í einkafirma og einkahlutafélags)[HTML] [PDF]

Hrd. 76/2011 dags. 1. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 242/2011 dags. 8. desember 2011 (Ákvörðun árslauna til hjúkrunarfræðings í endurupptökumáli)[HTML] [PDF]

Hrd. 258/2011 dags. 8. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 697/2011 dags. 13. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 670/2011 dags. 17. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 248/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 405/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 504/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 85/2012 dags. 2. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 262/2012 dags. 9. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 582/2011 dags. 10. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 359/2011 dags. 10. maí 2012 (Endurvigtanir félagi til hagsbóta)[HTML] [PDF]

Hrd. 549/2011 dags. 14. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 407/2012 dags. 10. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 505/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 487/2012 dags. 30. ágúst 2012 (Þrotabú Milestone ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 530/2012 dags. 31. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 88/2012 dags. 20. september 2012 (Stefna sem málsástæða)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur gerði aðfinnslur um að héraðsdómari hafi tekið upp í dóminn langar orðréttar lýsingar úr stefnum og úr fræðiritum.
Hrd. 472/2012 dags. 26. september 2012 (Latibær)[HTML] [PDF]

Hrd. 75/2012 dags. 27. september 2012 (Sala verslunar)[HTML] [PDF]

Hrd. 49/2012 dags. 27. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 131/2012 dags. 11. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 622/2012 dags. 11. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 169/2012 dags. 1. nóvember 2012 (h.v. tengdasonurinn)[HTML] [PDF]
Maður vann hjá Landsbankanum og gangast tengdaforeldrar hans við ábyrgð á láni. Talin var hafa verið skylda á Landsbankanum á að kynna tengdaforeldrunum slæma fjárhagsstöðu mannsins. Landsbankinn var talinn hafa verið grandsamur um að ákvörðun tengdaforeldranna hafi verið reist á röngum upplýsingum. Greiðslumatið nefndi eingöngu eitt lánið sem þau gengust í ábyrgð fyrir. Auk þess var það aðfinnsluvert að bankinn hafi falið tengdasyninum sjálfum um að bera samninginn undir tengdaforeldra sína.

Samþykki þeirra um að veita veðleyfið var takmarkað við 6,5 milljónir.
Hrd. 313/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 648/2012 dags. 2. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 136/2012 dags. 8. nóvember 2012 (Sterk tengsl föður)[HTML] [PDF]

Hrd. 185/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 671/2012 dags. 22. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 155/2012 dags. 22. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 207/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Drómundur)[HTML] [PDF]

Hrd. 463/2012 dags. 6. desember 2012 (Flutningur erlendis)[HTML] [PDF]

Hrd. 250/2012 dags. 6. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 265/2012 dags. 13. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 236/2012 dags. 19. desember 2012 (Starfslok fangavarðar)[HTML] [PDF]

Hrd. 374/2012 dags. 19. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 4/2013 dags. 21. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 521/2012 dags. 31. janúar 2013 (Hells Angels - Líkamsárás o.fl.)[HTML] [PDF]

Hrd. 458/2012 dags. 7. febrúar 2013 (Akraneshöfn)[HTML] [PDF]
Netagerðarmaður hefði átt að taka við nótunni beint úr krana en gerði það ekki. Hins vegar var venja um að leggja netið beint á bryggjuna og greiða svo úr því.

Vinnueftirlitið gerði engar athugasemdir en Hæstiréttur taldi aðstæðurnar á bryggjunni vera nógu erfiðar að fallist var á bótaábyrgð. Vinnuveitandinn var svo talinn bera hana.
Hrd. 550/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 532/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 489/2012 dags. 7. mars 2013 (Árekstur á Listabraut)[HTML] [PDF]

Hrd. 127/2013 dags. 12. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 224/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 222/2013 dags. 17. apríl 2013 (Latibær II)[HTML] [PDF]
Reynt hafði verið á samskonar fjárfestingar í fyrri Latabæjardómnum sem var svo vísað til í þessum dómi.
Hrd. 711/2012 dags. 23. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 682/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 531/2012 dags. 2. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 267/2013 dags. 2. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 14/2013 dags. 8. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 54/2013 dags. 30. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 131/2013 dags. 6. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 164/2013 dags. 6. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 121/2013 dags. 13. júní 2013 (Uppsögn hjúkrunarfræðings vegna ávirðinga)[HTML] [PDF]

Hrd. 61/2013 dags. 13. júní 2013 (Bótaréttur og búsetuskilyrði)[HTML] [PDF]

Hrd. 380/2013 dags. 18. júní 2013 (Vottun fullnægjandi)[HTML] [PDF]

Hrd. 697/2012 dags. 19. júní 2013 (Þvingun - Framburður leiddi til ákæru)[HTML] [PDF]

Hrd. 482/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 441/2013 dags. 10. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 533/2013 dags. 19. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 493/2013 dags. 23. september 2013 (Afleiðusamningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 178/2013 dags. 3. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 142/2013 dags. 3. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 231/2013 dags. 3. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 408/2013 dags. 8. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 207/2013 dags. 10. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 273/2013 dags. 24. október 2013 (Bifhjólaslys á Akranesi)[HTML] [PDF]

Hrd. 201/2013 dags. 31. október 2013 (Nauðungarvistun I)[HTML] [PDF]
Bótaréttur vegna frelsissviptingar af ósekju getur verið viðurkenndur þrátt fyrir að lagaheimild sé fyrir frelsissviptingunni og hún framkvæmd í góðri trú.
Hrd. 135/2013 dags. 31. október 2013 (Styrmir Þór Bragason)[HTML] [PDF]

Hrd. 381/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 714/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 376/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 193/2013 dags. 12. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 779/2013 dags. 17. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 528/2013 dags. 16. janúar 2014 (Starfsmaður Alþingis)[HTML] [PDF]
Starfsmanni hjá Alþingi var sagt upp og taldi hann að ekki hefði verið staðið rétt að andmælarétti hans. Hæstiréttur taldi stjórnsýslulögin ekki eiga við um Alþingi en taldi hins vegar að óskráðar meginreglur stjórnsýsluréttar gætu gilt þar sem við ætti.
Hrd. 539/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 394/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 719/2013 dags. 28. janúar 2014 (Einkabankaþjónusta - Sala hlutabréfa)[HTML] [PDF]

Hrd. 611/2013 dags. 30. janúar 2014 (Samþykki ógilt)[HTML] [PDF]
K hafði undirritað tryggingarbréf vegna lántöku M með 3. veðrétti í fasteign K. K byggði kröfu sína á 36. gr. samningalaga um að ekki væri hægt að bera ábyrgðaryfirlýsingu hennar samkvæmt tryggingarbréfinu fyrir sig þar sem ekki hefði verið fylgt skilyrðum og skyldum samkvæmt samkomulagi um notkun ábyrgða á skuldum einstaklinga frá 1. nóvember 2001, sem var þá í gildi. Fyrirsvarsmenn varnaraðila hefðu vitað að lánið til M væri vegna áhættufjárfestinga. Greiðslugeta M hafði ekki verið könnuð sérstaklega áður en lánið var veitt og báru gögn málsins ekki með sér að hann gæti staðið undir greiðslubyrði þess. Varnaraðilinn hefði ekki haft samband við K vegna ábyrgðar hennar, en augljós aðstöðumunur hefði verið með aðilum.
Hrd. 44/2014 dags. 30. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 596/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 28/2014 dags. 17. febrúar 2014 (Annar bróðir fær arf)[HTML] [PDF]
Hjón eiga tvo syni og þau gera allt í einu erfðaskrá til hagsbóta öðrum þeirra. Eftir lát hjónanna deila bræðurnir um erfðaskrána og fannst bróðurnum sem fékk ekki arf að hjónin hafi ekki haft næga vitræna getu. Hann hafi alltaf hjálpað þeim.

Hinn bróðirinn sagði sögu um að hjónin hefðu gengist í ábyrgð fyrir þann bróður sem þau arfleiddu ekki, og þær ábyrgðir hefðu fallið fyrir lát þeirra. Þau hefðu síðan minnkað samband sitt við hann.

Hjónin fóru fjórum sinnum til lögmanns til að ræða gerð erfðaskrárinnar. Ekki voru merki um að bróðirinn sem fékk arf hafi komið að gerð erfðaskrárinnar né mætt með þeim á fundina með lögmanninum.

Ekki kom fram í vottorðinu að vottarnir væru tilkvaddir né um að þeir vissu að þetta væri erfðaskrá. Hæstiréttur taldi að þetta hafi legið fyrir í kringumstæðunum er umluktu téðar vottanir að um væri að ræða þessi atriði. Í vottorðunum var ekki tilgreint heimilisfang en ekki minnst á það í dómnum.

Haldið uppi sökum um misneytingu.
Hrd. 626/2013 dags. 27. febrúar 2014 (Stiginn í mjölhúsinu)[HTML] [PDF]
Starfsmaður sem hafði starfað lengi hjá fyrirtæki var beðinn um að þrífa mjölhús. Hann ætlaði að klifra upp stigann og festa hann þegar hann væri kominn upp á hann. Á leiðinni upp slasaðist starfsmaðurinn.

Hæstiréttur féllst ekki á með héraðsdómi að beita reglunni um stórfellt gáleysi.
Hrd. 143/2014 dags. 27. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 60/2014 dags. 28. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 138/2014 dags. 3. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 167/2014 dags. 13. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 633/2013 dags. 20. mars 2014 (Ásgarður 131 - Seljendur sýknaðir)[HTML] [PDF]
Seljendur fóru í verulegar framkvæmdir í kjallara fasteignar og frágangurinn eftir framkvæmdirnar varð slíkur að hann leiddi til rakaskemmda auk fleiri skemmda. Seldu þeir svo eignina fyrir 30 milljónir króna. Var talið að um galla hefði verið að ræða en ekki nægur til að heimila riftun, en hins vegar féllst Hæstiréttur á kröfu kaupanda um skaðabætur úr ábyrgðartryggingu fasteignasalans.
Hrd. 623/2013 dags. 27. mars 2014 (Slys á Flugvallarbraut)[HTML] [PDF]

Hrd. 178/2014 dags. 1. apríl 2014 (Blikanes - VG Investment A/S)[HTML] [PDF]

Hrd. 179/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML] [PDF]

Hrd. 180/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML] [PDF]

Hrd. 181/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML] [PDF]

Hrd. 182/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML] [PDF]

Hrd. 225/2014 dags. 3. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 593/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 237/2014 dags. 2. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 252/2014 dags. 2. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 218/2014 dags. 14. maí 2014 (Stefnumið ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 416/2013 dags. 22. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 348/2014 dags. 28. maí 2014 (Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML] [PDF]
Fyrsti dómur Hæstaréttar um að séreignarlífeyrissparnaður væri innan skipta. Hins vegar þarf að athuga að á þeim tíma var í gildi lagaheimild til bráðabirgða til þess að taka út séreignarlífeyrissparnað fyrr en venjulega.

K og M gengu í hjúskap í júlí 2003 og slitu samvistum í júní 2012. Þau eiga jafnframt þrjú börn sem þau eignuðust á því tímabili. K sótti um skilnað að borði og sæng þann 11. febrúar 2013 og var hann veittur þann 3. október 2013.

Búið var tekið til opinberra skipta 24. júní 2013 og var viðmiðunardagur skipta 11. febrúar 2013. Samkomulag ríkti um að fasteignirnar og ein bifreið kæmi í hlut M með útlagningu. M tók yfir skuldir búsins. Í lok ársins 2012 nam séreignarlífeyrissparnaður M um 7,4 milljónum króna og réttindi hans í Lífeyrissjóði A nær tveimur milljónum króna. K hélt því fram að M ætti ennfremur lífeyrisréttindi í öðrum lífeyrissjóði en ekki lá fyrir upplýst virði þeirra réttinda, en þó lá fyrir að M hafði einungis greitt í hann lögbundið iðgjald í tæp tvö ár.

K krafðist þess að öll lífeyrisréttindi aðila verði talin hjúskapareign við fjárslit milli aðila.

Héraðsdómur Reykjaness hafnaði kröfu K.
Hæstiréttur sneri dómnum við að því leyti er varðaði séreignarlífeyrissparnað í Lífeyrissjóði A.
Hrd. 818/2013 dags. 28. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 50/2014 dags. 5. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 374/2014 dags. 16. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 729/2013 dags. 18. júní 2014 (Hnífstungur - Blóðferlar)[HTML] [PDF]

Hrd. 408/2014 dags. 24. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 424/2014 dags. 25. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 502/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 47/2014 dags. 18. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 142/2014 dags. 18. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 75/2014 dags. 25. september 2014 (Uppsögn)[HTML] [PDF]

Hrd. 51/2014 dags. 25. september 2014 (Ráðning sveitarstjóra)[HTML] [PDF]

Hrd. 149/2014 dags. 9. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 311/2014 dags. 9. október 2014 (Nauðungarvistun II)[HTML] [PDF]

Hrd. 172/2014 dags. 23. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 659/2014 dags. 23. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 141/2014 dags. 23. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 668/2014 dags. 27. október 2014 (Drómi - Afleiðusamningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 269/2014 dags. 20. nóvember 2014 (PWC)[HTML] [PDF]

Hrd. 739/2014 dags. 8. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 153/2014 dags. 11. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 377/2014 dags. 15. janúar 2015 (Uppsögn)[HTML] [PDF]

Hrd. 346/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 389/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 364/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 564/2014 dags. 22. janúar 2015 (2. mgr. 194. gr. alm. hgl.)[HTML] [PDF]

Hrd. 513/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 36/2015 dags. 10. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 465/2014 dags. 26. febrúar 2015 (Seljavegur)[HTML] [PDF]
14% flatarmálsmunur var ekki talinn duga.
Hrd. 185/2015 dags. 13. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 602/2014 dags. 19. mars 2015 (Þorsklifur)[HTML] [PDF]
Æ rifti samstarfssamningi sínum við J er kvað á um framleiðslu og dreifingu á niðursoðinni þorsklifur, er gerður var til fimm ára. J höfðaði svo í kjölfarið viðurkenningarmál gegn Æ. Forsenda riftunarinnar var sú að Æ hafi komist að því að J hefði farið í samkeppnisrekstur á tímabilinu. Í samningnum voru engin samkeppnishamlandi ákvæði en Hæstiréttur taldi að Æ hafi verið rétt að rifta samningnum þar sem samkeppnisrekstur J hefði verið ósamrýmanlegur tillits- og trúnaðarskyldum hans. J var ekki talinn hafa sannað að vitneskja Æ um hinn væntanlega rekstur hafi legið fyrir við samningsgerðina.
Hrd. 639/2014 dags. 31. mars 2015 (Aumur og marinn)[HTML] [PDF]
Sjómaður fékk greitt 12 sinnum inn á tjónið yfir árstímabil. Félagið hafnaði svo greiðsluskyldu þar sem það taldi skorta orsakasamband. Hæstiréttur taldi að greiðslurnar hefðu falið í sér viðurkenningu á greiðsluskyldunni og hefði félagið getað komið með þetta talsvert fyrr.
Hrd. 421/2014 dags. 31. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 269/2015 dags. 20. apríl 2015 (Dragon)[HTML] [PDF]

Hrd. 655/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 588/2014 dags. 7. maí 2015 (Einelti af hálfu slökkviliðsstjóra)[HTML] [PDF]

Hrd. 587/2014 dags. 7. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 678/2014 dags. 13. maí 2015 (Niðurlagning stöðu)[HTML] [PDF]

Hrd. 833/2014 dags. 11. júní 2015 (Hæfi / breytingar eftir héraðsdóm)[HTML] [PDF]
Uppnám sem héraðsdómur olli.

Héraðsdómur dæmdi föðurnum forsjá á báðum börnunum og þá fór mamman í felur með börnin.

M krafðist nýs mats eftir uppkvaðningu dóms héraðsdóms, og tók Hæstiréttur það fyrir.

K var talin hæfari skv. matsgerð en talið mikilvægara í dómi héraðsdóms að eldra barnið vildi ekki vera hjá K, heldur M, og að ekki ætti að skilja börnin að. Hæstiréttur var ósammála þeim forsendum og dæmdu forsjá þannig að eitt barnið væri í forsjá K og hitt forsjá M.

Talið að M hefði innrætt í eldri barnið hatur gagnvart K.

Matsmaður var í algjörum vandræðum í málinu.
Hrd. 599/2014 dags. 11. júní 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 822/2014 dags. 18. júní 2015 (Isavia ohf.)[HTML] [PDF]
Á höfðaði skaðabótamál gegn Isavia ohf. vegna brottreksturs hans úr starfsþjálfun til flugumferðarstjóra, sem Isavia sá um. Með lögum nr. 102/2006 var ríkisstjórninni heimilt að stofna það hlutafélag sem stefnt er í þessu máli og öðlaðist það félag ýmsar lagaheimildir til að annast tilteknar skyldur Flugmálastjórnar Íslands, þar á meðal umrædda starfsþjálfun. Leit Hæstiréttur svo á að ákvæði stjórnsýslulaga giltu um þær ákvarðanir innan þess verksviðs enda hefðu starfsmenn stjórnsýslunnar þurft að fylgja þeim hefði ákvörðunin verið tekin þar. Sökum skilmálana er giltu um námið var ekki talið að hann ætti rétt á bótum vegna fjártjóns en hins vegar voru dæmdar miskabætur.
Hrd. 848/2014 dags. 18. júní 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 394/2015 dags. 12. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 467/2015 dags. 13. ágúst 2015 (Verkfallsmál)[HTML] [PDF]

Hrd. 432/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 72/2015 dags. 24. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 81/2015 dags. 24. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 69/2015 dags. 22. október 2015 (Bílvelta á Hellisheiði eystri)[HTML] [PDF]
Maður verður fyrir alvarlegu slysi.
75% varanleg örorka og 90 stig í varanlegan miska.
Sé grunur um að meta þurfi eitthvað framtíðartjón.
Maðurinn krafðist fjár til að kaupa smáhjól til að stunda þau áhugamál sem hann væri að stunda. Hæstiréttur ræðir um hvort útgjöldin teljist nauðsynleg og eðlileg og í þessu tilviki teljist krafan um kaup á smáhjólinu og aðstoðarmönnum sé utan bótamarka.
Hrd. 166/2015 dags. 22. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 720/2015 dags. 27. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 724/2015 dags. 28. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 756/2015 dags. 10. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 359/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 260/2015 dags. 10. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 297/2015 dags. 10. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 813/2015 dags. 14. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 801/2015 dags. 15. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 168/2015 dags. 17. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 346/2015 dags. 17. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 474/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 842/2014 dags. 4. febrúar 2016[HTML] [PDF]
Verið var að rannsaka meinta markaðsmisnotkun banka í rannsókn á efnahagshruninu 2008. Hæstiréttur mat svo á að hlustun á síma sakbornings í kjölfar skýrslutöku, þar sem hann neitaði að tjá sig um sakargiftir, hefði verið umfram meðalhóf. Líta ætti því framhjá þeim upptökum.
Hrd. 396/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Snorri í Betel)[HTML] [PDF]

Hrd. 157/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 110/2016 dags. 29. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 111/2016 dags. 29. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 388/2015 dags. 3. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 331/2015 dags. 10. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 183/2016 dags. 11. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 478/2015 dags. 22. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 568/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 454/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 195/2016 dags. 3. maí 2016 (Fasteign skv. skiptalögum / séreignarlífeyrissparnaður)[HTML] [PDF]
Deilt um verðmat á fasteign sem verður til í hjúskapnum fyrir samvistarslit.

K var að reka fyrirtæki þar sem hún var búin að ganga í ábyrgðir. Sá rekstur gekk illa og borgaði M skuldir þessa fyrirtækis.
M þurfti að verjast mörgum einkamálum ásamt sakamálum í kjölfar efnahagshrunsins 2008 og var að bíða eftir afplánun. Óvíst var um hverjir tekjumöguleikar hans yrðu í framtíðinni.

Hjónin voru sammála um að fá verðmat frá fasteignasala. K var ósátt við það verðmat og vildi fá annan fasteignasala og þau sammæltust um það. K var heldur ekki sátt við það og fá þau þá þriðja matið. K var einnig ósátt við þriðja matið og krafðist þess að fá dómkvadda matsmenn til að verðmeta fasteignina. Það mat var lægra en möt fasteignasalanna og miðaði K þá kröfu sína um annað mat fasteignasalanna.
Ekki var krafist yfirmats né krafist vaxta af verðmati til skipta.
M hafði safnað um 185 milljónum í séreignarlífeyrissparnað á um tveimur árum.

Hæstiréttur nefndi að í málinu reyndi ekki á 102. gr. hjskl. hvað séreignarlífeyrissparnað hans varðaði þar sem M gerði enga tilraun til þess að krefjast beitingar þess lagaákvæðis. Engin tilraun var gerð til þess að halda honum utan skipta. M reyndi í staðinn að krefjast skáskipta og var fallist á það.

Hæstiréttur taldi enn fremur að ef ósættir séu um verðmat eigi skiptastjórinn að kveða matsmenn, og síðan fengið yfirmat séu ósættir við það. Aðilar geti því ekki látið framkvæma nokkur verðmöt og velja úr þeim. Því var ekki hægt að miða við mat fasteignasalanna.
Hrd. 348/2016 dags. 11. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 316/2016 dags. 11. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 486/2015 dags. 26. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 332/2016 dags. 30. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 469/2016 dags. 12. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 88/2016 dags. 22. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 842/2015 dags. 29. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 498/2015 dags. 6. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 47/2016 dags. 13. október 2016 (Afleiðingar ógildis erfðaskrár)[HTML] [PDF]
Framkvæmd vottunar.

Erfingjarnir fóru til tryggingarfélags lögmannsins og kröfðust bóta, og samþykkti tryggingarfélagið það.

Deilan snerist um kostnað. Erfingjarnir vildu einnig að tryggingarfélagið greiddi kostnaðinn en það taldi að það þyrfti ekki að greiða hann.
Hrd. 828/2015 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 37/2016 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 84/2016 dags. 20. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 723/2016 dags. 25. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 630/2016 dags. 28. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 694/2016 dags. 3. nóvember 2016 (Matsgerðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 358/2015 dags. 17. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 769/2016 dags. 14. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 449/2016 dags. 15. desember 2016 (Ómerking/heimvísun)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur ómerkti úrskurð/dóm héraðsdóms.

Mamman flutti til útlanda með barnið fljótlega eftir uppkvaðningu niðurstöðu héraðsdóms og Hæstiréttur ómerkti á þeim grundvelli að aðstæður hefðu breyst svo mikið.

Niðurstaða héraðsdóms byggði mikið á matsgerð um hæfi foreldra.

Hafnað skýrt í héraðsdómi að dæma sameiginlega forsjá.

K var talin miklu hæfari en M til að sjá um barnið samkvæmt matsgerð.

Ekki minnst á í héraðsdómi að það væri forsenda úrskurðarins að hún myndi halda sig hér á landi, en Hæstiréttur vísaði til slíkra forsenda samt sem áður.

K fór í tvö fjölmiðlaviðtöl, annað þeirra nafnlaust og hitt þeirra undir fullu nafni. Hún nefndi að hann hefði sakaferil að baki. M dreifði kynlífsmyndum af henni á yfirmenn hennar og vinnufélaga.

M tilkynnti K til barnaverndaryfirvalda um að hún væri óhæf móðir.
Hrd. 826/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 858/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 438/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 270/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 835/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 278/2016 dags. 26. janúar 2017 (Umboðsmaður skuldara)[HTML] [PDF]
Starfsmaður umboðsmanns skuldara skipti sér af þremur málum fyrrverandi eiginmanns síns. Hæstiréttur taldi að veita hefði átt starfsmanninum áminningu þar sem afskiptin voru ekki það alvarleg að þau réttlættu fyrirvaralausa brottvikningu úr starfi.
Hrd. 331/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 378/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 382/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 381/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 376/2016 dags. 16. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 67/2017 dags. 1. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 460/2016 dags. 2. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 417/2016 dags. 9. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 399/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 345/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 489/2016 dags. 30. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 152/2017 dags. 5. apríl 2017 (Skipt að jöfnu verðmæti hlutafjár)[HTML] [PDF]
Dómkröfu K var hafnað í héraðsdómi en fallist á hana fyrir Hæstarétti þar sem litið var sérstaklega til þess að sambúðin hafði varið í 15 ár, aðilar voru eignalausir í upphafi hennar og ríkti fjárhagsleg samstaða í öllum atriðum. Einnig var reifað um að aðilar höfðu sætt sig að óbreyttu við helmingaskipti á öðrum eigum þeirra. Jafnframt var litið til framlaga þeirra til öflunar launatekna, eignamyndunar og uppeldis barna og heimilishalds, og að ekki hefði hallað á annað þeirra heildstætt séð.

Ekki var deilt um að félagið sem M stofnaði var hugarfóstur hans, hann hafi stýrt því og byggt upp án beinnar aðkomu K. Verðmætin sem M skapaði með rekstri félagsins hafi meðal annars orðið til vegna framlags K til annarra þátta er vörðuðu sambúð þeirra beggja og fjárhagslega afkomu. Ekki væru haldbær rök um að annað skiptafyrirkomulag ætti að gilda um félagið en aðrar eigur málsaðilanna.

Hæstiréttur taldi ekki þurfa að sanna framlög til hverrar og einnar eignar, ólíkt því sem hann gerði í dómi í Hrd. 254/2011 dags. 1. júní 2011 (Almenn hlutdeild í öllum eignum).
Hrd. 462/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 224/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 196/2017 dags. 16. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 709/2016 dags. 18. maí 2017 (Styrkleiki fíkniefna)[HTML] [PDF]

Hrd. 768/2016 dags. 1. júní 2017 (Ferðaþjónusta fatlaðra)[HTML] [PDF]

Hrd. 761/2016 dags. 15. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 451/2017 dags. 31. júlí 2017 (Landsréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 452/2017 dags. 31. júlí 2017 (Landsréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 400/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 572/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 630/2017 dags. 3. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 266/2017 dags. 5. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 730/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 644/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 731/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 645/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 665/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 20/2017 dags. 9. nóvember 2017 (Byggingarsamvinnufélag II)[HTML] [PDF]
Hér er um að ræða sama fjöleignarhús og í Hrd. 2003:422 nr. 400/2002 (Byggingarsamvinnufélag I) nema verklaginu hafði verið breytt þannig að kaupendur gengust undir sérstaka skuldbindingu um hámarkssöluverð með umsókn um félagsaðild, ásamt því að kvaðirnar voru tíundaðar í kauptilboði í íbúðina og í kaupsamningi. Hæstiréttur taldi það hafa verið fullnægjandi þannig að erfingjar dánarbús eiganda íbúðarinnar voru bundnir af þeim.
Hrd. 51/2017 dags. 9. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 732/2017 dags. 24. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 745/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 718/2016 dags. 7. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 490/2017 dags. 14. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 591/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML] [PDF]

Hrd. 592/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML] [PDF]

Hrd. 646/2016 dags. 19. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 818/2017 dags. 22. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 832/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 435/2017 dags. 25. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 514/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 77/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 195/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Vitneskja um ójafna hluti)[HTML] [PDF]

Hrd. 71/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 70/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 141/2017 dags. 1. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 18/2017 dags. 1. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 145/2017 dags. 8. mars 2018 (Sjúkratryggingar Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 149/2017 dags. 8. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 218/2017 dags. 15. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 507/2017 dags. 22. mars 2018 (Munur á hæfi/tengsl/stöðugleiki)[HTML] [PDF]

Hrd. 328/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 438/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 287/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 620/2017 dags. 3. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 367/2017 dags. 3. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 789/2017 dags. 17. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 10/2018 dags. 24. maí 2018 (Umferðarlagabrot)[HTML] [PDF]

Hrd. 557/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 594/2017 dags. 14. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 647/2017 dags. 21. júní 2018 (Kálfaströnd)[HTML] [PDF]

Hrd. 792/2017 dags. 21. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 651/2017 dags. 21. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 802/2017 dags. 21. júní 2018 (Sigurður Steinar gegn Verði)[HTML] [PDF]

Hrd. 637/2017 dags. 26. júní 2018[HTML] [PDF]
Sveitarfélagið Ölfus sagði upp stuðningsfulltrúanum B í kjölfar atviks sem hann átti í gagnvart einum íbúa sambýlis sem hann starfaði á. Hæstiréttur taldi að brot sveitarfélagsins á rannsóknarskyldu þess leiddu þegar af þeirri ástæðu til þess að brottvikning B úr starfi hefði verið ólögmæt, og því dæmt til að greiða B skaðabætur og miskabætur.
Hrd. 17/2018 dags. 17. september 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 495/2017 dags. 20. september 2018 (Hagaflöt 20)[HTML] [PDF]
Fasteign var keypt á 71 milljón króna. Kaupandi taldi hana verulega gallaða og aflaði sér matsgerðar um þá. Samkvæmt henni námu gallarnir alls 3,2 milljónum (4,5% af kaupverðinu). Kaupandi bar fyrir sig að seljandi hefði bakað sér sök vegna vanrækslu upplýsingaskyldu sinnar.

Hæstiréttur féllst ekki á hina meintu vanrækslu upplýsingarskyldunnar og taldi að gallarnir væru ekki nógu miklar til að heimila riftun án hinnar meintu sakar. Hins vegar féllst hann á skaðabótakröfu kaupandans upp á 1,1 milljón króna.
Hrd. 827/2017 dags. 11. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 849/2017 dags. 18. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 106/2017 dags. 25. október 2018 (aðgengi fatlaðs einstaklings að fasteignum á vegum sveitarfélags)[HTML] [PDF]

Hrd. 828/2017 dags. 15. nóvember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 843/2017 dags. 6. desember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 601/2015 dags. 20. febrúar 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 34/2018 dags. 14. maí 2019 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - Tekjustofnum sveitarfélaga breytt með reglugerð)[HTML] [PDF]
Gerð var breyting á lögum og með reglugerð var kveðið á um að sum sveitarfélög fengju ekki jöfnunargjöldin lengur. Sveitarfélagið var ekki sátt og fer fram á það við dómi að íslenska ríkið greiði þeim samsvarandi upphæð og ef niðurfellingin hefði ekki orðið.

Hæstiréttur klofnaði í niðurstöðu sinni. Meiri hlutinn taldi að hér væri um að ræða of víðtækt framsal valds og féllst því á kröfu sveitarfélagsins. Ágreiningurinn milli meiri og minni hluta virðist felast í því hversu strangar kröfur þarf að gera til slíks framsals.
Hrd. 9/2019 dags. 5. júní 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 21/2019 dags. 30. október 2019[HTML] [PDF]
F skilaði inn umsókn um leyfi til að taka barn í fóstur. Barnaverndarstofa synjaði umsókninni án þess að bjóða henni að taka námskeið þar sem hæfi hennar yrði metið, á þeim grundvelli að það væri tilhæfulaust sökum ástands hennar. Hæstiréttur taldi að synjun umsóknar F á þessu stigi hefði verið brot á rannsóknarreglu stjórnsýsluréttarins.
Hrd. 58/2019 dags. 10. mars 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 5/2020 dags. 26. júní 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 10/2020 dags. 24. september 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 36/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 23/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 22/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 21/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML]

Hrd. 27/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Hrd. 7/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Hrd. 10/2023 dags. 6. júní 2023[HTML]

Hrd. 42/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 19/2011 (Kæra Upplýsingastýringar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2011)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2015 (Kæra Reynis bakara ehf. á ákvörðun Neytendastofu)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2012 (Kæra Einars Matthíassonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 14/2012)

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 26/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1942:190 í máli nr. 2/1942

Dómur Félagsdóms 1948:15 í máli nr. 6/1948

Dómur Félagsdóms 1948:28 í máli nr. 12/1948

Dómur Félagsdóms 1949:31 í máli nr. 8/1948

Dómur Félagsdóms 1954:77 í máli nr. 2/1954

Dómur Félagsdóms 1965:214 í máli nr. 4/1965

Dómur Félagsdóms 1966:29 í máli nr. 3/1966

Dómur Félagsdóms 1968:75 í máli nr. 2/1968

Dómur Félagsdóms 1975:241 í máli nr. 3/1975

Dómur Félagsdóms 1978:78 í máli nr. 1/1978

Dómur Félagsdóms 1979:132 í máli nr. 3/1979

Dómur Félagsdóms 1979:142 í máli nr. 4/1979

Dómur Félagsdóms 1979:152 í máli nr. 3/1979

Dómur Félagsdóms 1979:164 í máli nr. 4/1979

Dómur Félagsdóms 1981:237 í máli nr. 3/1981

Dómur Félagsdóms 1982:296 í máli nr. 2/1982

Dómur Félagsdóms 1984:14 í máli nr. 1/1984

Dómur Félagsdóms 1984:45 í máli nr. 6/1984

Dómur Félagsdóms 1984:52 í máli nr. 7/1984

Dómur Félagsdóms 1987:191 í máli nr. 6/1987

Dómur Félagsdóms 1988:231 í máli nr. 2/1988

Dómur Félagsdóms 1989:300 í máli nr. 4/1989

Dómur Félagsdóms 1990:333 í máli nr. 1/1990

Dómur Félagsdóms 1990:365 í máli nr. 4/1990

Dómur Félagsdóms 1991:398 í máli nr. 5/1990

Dómur Félagsdóms 1991:416 í máli nr. 1/1991

Dómur Félagsdóms 1991:427 í máli nr. 1/1991

Dómur Félagsdóms 1993:94 í máli nr. 8/1993

Dómur Félagsdóms 1994:174 í máli nr. 12/1993

Dómur Félagsdóms 1995:296 í máli nr. 18/1994

Dómur Félagsdóms 1995:411 í máli nr. 16/1995

Dómur Félagsdóms 1997:47 í máli nr. 2/1997

Úrskurður Félagsdóms 1997:84 í máli nr. 10/1997

Dómur Félagsdóms 1997:97 í máli nr. 9/1997

Dómur Félagsdóms 1997:124 í máli nr. 14/1997

Dómur Félagsdóms 1997:202 í máli nr. 18/1997

Dómur Félagsdóms 1998:291 í máli nr. 5/1998

Dómur Félagsdóms 1998:315 í máli nr. 4/1998

Dómur Félagsdóms 1999:484 í máli nr. 9/1999

Úrskurður Félagsdóms 2000:620 í máli nr. 11/2000

Úrskurður Félagsdóms 2000:646 í máli nr. 14/2000

Dómur Félagsdóms í máli nr. 3/2001 dags. 27. febrúar 2001

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/2000 dags. 26. mars 2001

Dómur Félagsdóms í máli nr. 9/2001 dags. 4. júlí 2001

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 10/2001 dags. 9. júlí 2001

Dómur Félagsdóms í máli nr. 18/2001 dags. 15. febrúar 2002

Dómur Félagsdóms í máli nr. 3/2003 dags. 30. júní 2003

Dómur Félagsdóms í máli nr. 12/2005 dags. 29. desember 2005

Dómur Félagsdóms í máli nr. 3/2006 dags. 7. júlí 2006

Dómur Félagsdóms í máli nr. 1/2007 dags. 16. maí 2007

Dómur Félagsdóms í máli nr. 1/2008 dags. 30. apríl 2008

Dómur Félagsdóms í máli nr. 9/2008 dags. 11. febrúar 2009

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 1/2009 dags. 3. apríl 2009

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2010 dags. 2. júlí 2010

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2010 dags. 7. febrúar 2011

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2011 dags. 8. júní 2011

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2011 dags. 22. nóvember 2011

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-12/2012 dags. 9. apríl 2012

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2013 dags. 30. maí 2013

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2013 dags. 20. janúar 2014

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2014 dags. 2. desember 2014

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-20/2015 dags. 14. október 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-15/2015 dags. 14. október 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2015 dags. 28. október 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-29/2015 dags. 6. apríl 2016

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-12/2016 dags. 17. janúar 2017

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-4/2018 dags. 22. júní 2018

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2018 dags. 21. nóvember 2018

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-4/2019 dags. 7. júní 2019

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2019 dags. 20. nóvember 2019

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2019 dags. 20. nóvember 2019

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2019 dags. 20. nóvember 2019

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2019 dags. 4. desember 2019

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-11/2019 dags. 10. desember 2019

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-19/2020 dags. 30. júní 2021

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-18/2021 dags. 11. janúar 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-15/2020 dags. 1. febrúar 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-24/2021 dags. 17. febrúar 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-23/2021 dags. 19. apríl 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-19/2021 dags. 26. apríl 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-21/2021 dags. 4. maí 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2022 dags. 27. júní 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2023 dags. 15. desember 2023

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2024 dags. 18. júní 2024

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2024 dags. 2. júlí 2024

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 1/2022 dags. 18. janúar 2022

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 11/2022 dags. 26. október 2022

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-320/2004 dags. 9. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-159/2006 dags. 12. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-107/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-114/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-113/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-112/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-111/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-110/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-109/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-106/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-105/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-104/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-103/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-178/2010 dags. 6. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2011 dags. 16. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-78/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-44/2013 dags. 23. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-100/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-50/2014 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-17/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-34/2017 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-36/2017 dags. 2. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2020 dags. 16. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-2/2021 dags. 21. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2020 dags. 28. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2020 dags. 26. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2021 dags. 25. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-2/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-234/2006 dags. 13. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-425/2006 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-241/2007 dags. 1. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-28/2007 dags. 31. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-610/2007 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-505/2009 dags. 31. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-580/2007 dags. 7. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-404/2009 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-416/2010 dags. 7. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-93/2011 dags. 26. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-12/2011 dags. 17. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-220/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-230/2012 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-5/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. U-1/2014 dags. 9. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-160/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-189/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-188/2013 dags. 21. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-181/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Z-1/2015 dags. 26. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-16/2014 dags. 1. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-237/2015 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-134/2016 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-93/2016 dags. 27. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-66/2015 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-220/2016 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-5/2020 dags. 14. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-394/2021 dags. 17. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-163/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-55/2023 dags. 14. júlí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Q-4/2006 dags. 6. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-309/2006 dags. 20. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-69/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-85/2009 dags. 13. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-31/2013 dags. 26. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-7/2014 dags. 20. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-8/2014 dags. 25. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-35/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1707/2005 dags. 29. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1099/2006 dags. 20. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2308/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2307/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2305/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2304/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2306/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1209/2006 dags. 14. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1337/2005 dags. 1. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2901/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2527/2007 dags. 7. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2488/2007 dags. 18. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-35/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-597/2009 dags. 28. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2371/2009 dags. 8. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5241/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-461/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-489/2010 dags. 3. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-464/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1037/2010 dags. 9. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-148/2011 dags. 21. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-17/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1572/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-215/2012 dags. 20. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-92/2012 dags. 23. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-693/2012 dags. 4. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-211/2012 dags. 30. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-675/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-817/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-816/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-815/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-407/2012 dags. 11. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-4/2013 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-674/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-757/2013 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-756/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1592/2013 dags. 27. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-93/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-835/2014 dags. 1. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-834/2014 dags. 1. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-648/2014 dags. 3. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-395/2015 dags. 13. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-127/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-78/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-77/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-416/2014 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-2/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1107/2015 dags. 14. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-599/2016 dags. 4. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-153/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-364/2015 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1067/2015 dags. 13. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-526/2015 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1087/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-213/2017 dags. 19. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-857/2016 dags. 3. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-789/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-381/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-570/2017 dags. 14. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-326/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2017 dags. 18. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-851/2017 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1288/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-115/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-504/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-977/2018 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1131/2018 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-416/2019 dags. 2. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1480/2019 dags. 25. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-868/2018 dags. 2. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2001/2019 dags. 5. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1351/2020 dags. 6. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-660/2019 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2518/2019 dags. 16. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3163/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-884/2020 dags. 14. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-494/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-744/2021 dags. 29. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1127/2021 dags. 21. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1129/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1140/2021 dags. 28. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1521/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2066/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-493/2021 dags. 23. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1524/2021 dags. 5. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-583/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-450/2023 dags. 24. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1074/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1811/2022 dags. 19. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1508/2023 dags. 4. ágúst 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2076/2022 dags. 29. ágúst 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-960/2023 dags. 5. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-273/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-964/2023 dags. 12. janúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-896/2024 dags. 8. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6481/2004 dags. 9. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4698/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7517/2005 dags. 22. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6833/2004 dags. 22. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4743/2005 dags. 29. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5864/2005 dags. 31. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-292/2006 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6188/2005 dags. 8. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4695/2005 dags. 12. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5324/2005 dags. 13. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7569/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7185/2005 dags. 26. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7184/2005 dags. 29. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4916/2005 dags. 30. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-512/2006 dags. 30. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7840/2005 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2317/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2005 dags. 5. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7819/2005 dags. 6. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7803/2005 dags. 8. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6591/2006 dags. 14. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2184/2005 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7394/2005 dags. 12. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2260/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2224/2006 dags. 7. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4600/2006 dags. 12. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4597/2006 dags. 8. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3690/2006 dags. 9. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5353/2006 dags. 23. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2005 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4825/2006 dags. 9. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4038/2006 dags. 15. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4602/2006 dags. 18. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4601/2006 dags. 18. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2144/2005 dags. 29. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6575/2006 dags. 5. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-190/2007 dags. 26. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1406/2007 dags. 2. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-528/2005 dags. 2. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1784/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3907/2006 dags. 25. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1697/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3900/2006 dags. 13. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1148/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4808/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4807/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4804/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1901/2007 dags. 8. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3094/2006 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2007 dags. 25. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3594/2007 dags. 11. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6441/2006 dags. 13. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4862/2007 dags. 8. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4843/2007 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4684/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5892/2007 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2008 dags. 16. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-183/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3443/2007 dags. 23. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1840/2008 dags. 6. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1839/2008 dags. 6. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8306/2007 dags. 18. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8305/2007 dags. 18. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7709/2007 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4591/2006 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6204/2006 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3008/2007 dags. 15. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-623/2008 dags. 17. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1313/2008 dags. 22. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6350/2007 dags. 7. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5905/2007 dags. 10. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3609/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1924/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2042/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2521/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1164/2008 dags. 8. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2007 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2865/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6339/2007 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4202/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2325/2007 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8409/2007 dags. 23. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6726/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4707/2008 dags. 16. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7938/2007 dags. 4. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5391/2008 dags. 23. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11906/2008 dags. 18. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-417/2009 dags. 22. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3617/2009 dags. 25. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1453/2007 dags. 21. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6012/2008 dags. 27. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7706/2007 dags. 2. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-859/2009 dags. 3. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1343/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3127/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6482/2009 dags. 24. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4501/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1043/2009 dags. 4. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-23/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1570/2009 dags. 29. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1673/2009 dags. 15. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2103/2009 dags. 9. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3228/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5282/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7933/2009 dags. 26. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4743/2009 dags. 31. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3614/2009 dags. 23. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10888/2009 dags. 28. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-208/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9489/2009 dags. 18. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9488/2009 dags. 18. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14240/2009 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14084/2009 dags. 5. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8517/2009 dags. 16. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12611/2009 dags. 4. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8540/2009 dags. 24. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-771/2010 dags. 30. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4205/2009 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-223/2010 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13460/2009 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3507/2010 dags. 11. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4905/2010 dags. 2. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2693/2010 dags. 29. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3360/2010 dags. 30. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10868/2009 dags. 5. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-115/2011 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4884/2010 dags. 13. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2413/2010 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6883/2010 dags. 29. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8988/2008 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4752/2010 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7452/2010 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12435/2009 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-730/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1605/2011 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7135/2010 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2961/2010 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2691/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-47/2010 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2983/2010 dags. 3. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1603/2011 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7200/2010 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4449/2011 dags. 21. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1606/2011 dags. 27. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3458/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-45/2011 dags. 2. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2355/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3011/2011 dags. 23. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3833/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1769/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-586/2011 dags. 23. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-580/2011 dags. 9. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10868/2009 dags. 9. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1399/2011 dags. 15. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-139/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-136/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2374/2011 dags. 5. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-102/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2870/2011 dags. 20. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-378/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4428/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1282/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13727/2009 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4280/2011 dags. 11. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-420/2011 dags. 16. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-543/2010 dags. 16. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-275/2012 dags. 17. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-137/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1188/2012 dags. 12. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4512/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1318/2011 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4608/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4607/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-874/2012 dags. 7. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-990/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2286/2012 dags. 20. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2285/2012 dags. 20. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4117/2011 dags. 25. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1621/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-106/2011 dags. 11. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1284/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1562/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2011 dags. 26. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2243/2012 dags. 4. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3958/2011 dags. 11. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2861/2011 dags. 3. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1216/2012 dags. 13. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2836/2012 dags. 14. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2153/2012 dags. 15. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-718/2012 dags. 16. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3208/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4143/2011 dags. 5. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-198/2012 dags. 10. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1939/2012 dags. 12. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1686/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3979/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-51/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1690/2012 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-451/2011 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3185/2012 dags. 27. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2932/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4096/2012 dags. 16. september 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 11. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2011 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3684/2011 dags. 24. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3546/2012 dags. 29. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-137/2011 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-629/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-888/2013 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-898/2013 dags. 3. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1910/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1623/2013 dags. 6. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1783/2013 dags. 12. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1042/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-172/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-64/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-63/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-404/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-66/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13727/2009 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2733/2013 dags. 5. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3628/2013 dags. 7. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1471/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1470/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2187/2013 dags. 14. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2266/2013 dags. 11. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4465/2013 dags. 16. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-906/2012 dags. 5. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3538/2012 dags. 12. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2165/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2734/2013 dags. 4. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-348/2013 dags. 18. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-81/2013 dags. 29. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-108/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5160/2013 dags. 24. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7328/2010 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-25/2014 dags. 10. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1438/2012 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4947/2013 dags. 27. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-66/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4231/2013 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-207/2013 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2627/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1842/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-758/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5165/2013 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5054/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1060/2014 dags. 5. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4328/2013 dags. 8. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2014 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-436/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1930/2014 dags. 10. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1038/2013 dags. 9. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3484/2014 dags. 14. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1960/2013 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3608/2014 dags. 8. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2530/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-206/2013 dags. 26. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-327/2015 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2217/2015 dags. 15. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3171/2014 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4663/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6/2015 dags. 19. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4666/2014 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4294/2014 dags. 6. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4444/2014 dags. 18. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-271/2015 dags. 8. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-172/2015 dags. 11. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4295/2014 dags. 15. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1986/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-28/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-790/2015 dags. 19. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1226/2015 dags. 22. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-386/2015 dags. 7. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2461/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3440/2015 dags. 22. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3626/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3482/2014 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1225/2015 dags. 7. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-435/2014 dags. 15. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1626/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3795/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2815/2015 dags. 29. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2133/2014 dags. 29. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2226/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2225/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-78/2016 dags. 12. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3550/2015 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3446/2015 dags. 23. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-23/2013 dags. 27. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2016 dags. 30. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3560/2015 dags. 30. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4084/2015 dags. 3. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3355/2015 dags. 4. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3172/2015 dags. 5. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3083/2015 dags. 10. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-554/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-151/2016 dags. 20. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-149/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-145/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1803/2015 dags. 8. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1161/2016 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-906/2012 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-968/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-80/2015 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-96/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-732/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-841/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2075/2016 dags. 10. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-166/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3439/2015 dags. 6. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1449/2016 dags. 27. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2475/2016 dags. 28. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3485/2016 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1745/2016 dags. 6. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1713/2016 dags. 13. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3940/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2655/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2514/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-457/2016 dags. 5. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2014/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1434/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2014/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3049/2016 dags. 5. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-401/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2459/2016 dags. 19. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-950/2017 dags. 25. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3622/2016 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4109/2015 dags. 30. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1993/2015 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-26/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1286/2017 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1272/2017 dags. 27. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2203/2016 dags. 27. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3730/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-872/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4225/2015 dags. 15. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2017 dags. 20. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2016 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2060/2016 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2059/2016 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2635/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3877/2016 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1142/2017 dags. 23. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3477/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2285/2017 dags. 8. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-314/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3306/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2535/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2173/2017 dags. 25. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-945/2017 dags. 29. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2995/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-130/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2929/2016 dags. 5. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3000/2016 dags. 11. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-723/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-415/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2169/2017 dags. 12. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3756/2017 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-641/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-505/2018 dags. 27. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2891/2017 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-649/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1413/2018 dags. 21. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1246/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-444/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1671/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2456/2018 dags. 13. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2731/2018 dags. 24. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1678/2017 dags. 2. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1507/2018 dags. 25. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-377/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4222/2018 dags. 1. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-854/2018 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1391/2019 dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1962/2019 dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1270/2019 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4338/2018 dags. 11. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4337/2018 dags. 11. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4348/2018 dags. 20. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-155/2019 dags. 7. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-819/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1748/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2019 dags. 5. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3366/2018 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3804/2018 dags. 5. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2449/2018 dags. 31. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3554/2015 dags. 6. apríl 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2527/2018 dags. 8. apríl 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4342/2018 dags. 28. apríl 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4341/2018 dags. 28. apríl 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2839/2015 dags. 13. maí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7424/2019 dags. 3. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3890/2019 dags. 12. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7550/2019 dags. 30. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3026/2019 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6124/2019 dags. 7. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3426/2012 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3033/2019 dags. 23. september 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6399/2019 dags. 28. september 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4147/2019 dags. 14. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3067/2019 dags. 9. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3679/2020 dags. 16. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2571/2019 dags. 3. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2563/2020 dags. 18. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3181/2018 dags. 29. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3065/2019 dags. 8. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4416/2019 dags. 8. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2019 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5061/2020 dags. 5. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2035/2020 dags. 11. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2035/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-639/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-638/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2720/2017 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6363/2020 dags. 11. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7775/2020 dags. 12. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4324/2020 dags. 31. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6573/2020 dags. 15. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7231/2020 dags. 30. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5078/2020 dags. 16. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1926/2020 dags. 20. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1178/2019 dags. 1. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7813/2020 dags. 29. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-715/2021 dags. 7. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3844/2021 dags. 6. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7773/2020 dags. 15. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8164/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8229/2020 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-905/2018 dags. 9. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2133/2021 dags. 16. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4237/2019 dags. 17. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3266/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7950/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1365/2020 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2970/2021 dags. 25. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2019 dags. 11. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4629/2021 dags. 12. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5369/2020 dags. 23. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2969/2021 dags. 2. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2968/2021 dags. 2. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2967/2021 dags. 2. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2966/2021 dags. 2. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1810/2021 dags. 20. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3343/2021 dags. 30. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5657/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5913/2021 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1517/2018 dags. 14. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5909/2021 dags. 15. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5656/2021 dags. 26. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4881/2021 dags. 3. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3216/2021 dags. 4. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5939/2021 dags. 17. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2113/2021 dags. 28. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5823/2021 dags. 8. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7674/2020 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1405/2022 dags. 21. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2656/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3079/2022 dags. 22. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1745/2022 dags. 29. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3523/2021 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5129/2021 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-607/2022 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5004/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-207/2013 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3740/2022 dags. 1. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2475/2022 dags. 28. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3148/2022 dags. 29. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1614/2022 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4023/2022 dags. 14. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1786/2022 dags. 21. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5785/2022 dags. 12. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4837/2022 dags. 23. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5914/2021 dags. 31. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5303/2022 dags. 1. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3557/2021 dags. 9. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5373/2022 dags. 21. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-413/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3024/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2378/2022 dags. 30. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2024/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3738/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3735/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1428/2023 dags. 21. september 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1629/2023 dags. 3. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2915/2022 dags. 2. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-129/2023 dags. 9. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1722/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1767/2023 dags. 12. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2023 dags. 15. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-118/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3459/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4081/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3030/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2915/2022 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2023 dags. 2. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7750/2023 dags. 5. júní 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4110/2023 dags. 10. júní 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4037/2022 dags. 2. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-248/2005 dags. 8. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-16/2006 dags. 15. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-402/2006 dags. 13. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-330/2007 dags. 7. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-278/2006 dags. 25. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-559/2008 dags. 12. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-88/2011 dags. 1. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-252/2012 dags. 17. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-73/2015 dags. 14. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-202/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-223/2016 dags. 26. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-279/2016 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-299/2020 dags. 25. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-598/2020 dags. 22. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-520/2021 dags. 25. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-15/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-127/2022 dags. 2. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-499/2022 dags. 4. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-110/2005 dags. 27. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-17/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-47/2015 dags. 24. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-82/2020 dags. 2. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-169/2020 dags. 26. júlí 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-27/2006 dags. 7. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-379/2005 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-159/2008 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-52/2009 dags. 7. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-1/2012 dags. 26. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-170/2014 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-6/2016 dags. 28. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-7/2019 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-102/2020 dags. 16. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-60/2022 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 14/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 61/2011 dags. 11. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 225/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 75/2011 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 2/2014 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 169/2013 dags. 24. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 94/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 90/2012 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 99/2012 dags. 16. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 83/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 203/2012 dags. 4. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 211/2012 dags. 11. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 108/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 51/1995 dags. 23. október 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 30/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 34/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 14/2015 dags. 22. júní 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 33/2019 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 101/2020 dags. 21. desember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/1991 dags. 16. október 1991[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/1991 dags. 23. október 1991[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/1991 dags. 20. nóvember 1991[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/1991 dags. 20. nóvember 1991[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/1992 dags. 1. júlí 1992[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/1992 dags. 9. september 1992[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/1992 dags. 17. september 1992[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/1992 dags. 30. nóvember 1992[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/1992 dags. 11. janúar 1993[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 15/1992 dags. 19. febrúar 1993[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/1992 dags. 30. apríl 1993[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/1992 dags. 28. júní 1993[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 18/1992 dags. 22. október 1993[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/1993 dags. 16. desember 1993[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/1993 dags. 30. desember 1993[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/1993 dags. 28. janúar 1994[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/1993 dags. 28. janúar 1994[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/1993 dags. 25. mars 1994[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/1994 dags. 27. maí 1994[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 17/1992 dags. 9. júní 1994[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/1993 dags. 5. október 1994[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/1994 dags. 27. október 1994[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/1994 dags. 27. október 1994[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/1994 dags. 17. nóvember 1994[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/1994 dags. 13. janúar 1995[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/1994 dags. 13. janúar 1995[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/1994 dags. 7. apríl 1995[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/1994 dags. 12. maí 1995[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 12/1994 dags. 26. júní 1995[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/1995 dags. 18. september 1995[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/1995 dags. 27. október 1995[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/1995 dags. 16. janúar 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/1995 dags. 26. febrúar 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/1995 dags. 22. mars 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 12/1995 dags. 22. mars 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 13/1995 dags. 22. mars 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/1995 dags. 31. maí 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/1996 dags. 16. ágúst 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/1996 dags. 16. ágúst 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/1995 dags. 16. ágúst 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/1996 dags. 27. september 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/1996 dags. 15. október 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/1996 dags. 15. október 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/1996 dags. 24. janúar 1997[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/1996 dags. 21. apríl 1997[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/1997 dags. 17. júlí 1997[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/1997 dags. 11. desember 1997[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/1997 dags. 15. desember 1997[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/1997 dags. 23. febrúar 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 13/1997 dags. 16. apríl 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/1998 dags. 15. júní 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/1998 dags. 21. ágúst 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/1998 dags. 11. desember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/1998 dags. 24. febrúar 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/1998 dags. 8. apríl 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/1998 dags. 6. maí 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/1999 dags. 11. júní 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/1998 dags. 5. júlí 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/1999 dags. 27. júlí 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/1999 dags. 9. september 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/1999 dags. 10. desember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/1999 dags. 10. desember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/1999 dags. 7. janúar 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 16/1999 dags. 28. febrúar 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 15/1999 dags. 8. mars 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 13/1999 dags. 14. apríl 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 18/1999 dags. 19. maí 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 21/1999 dags. 9. september 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 19/1999 dags. 9. september 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 22/1999 dags. 25. september 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2000 dags. 20. október 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2000 dags. 17. nóvember 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2000 dags. 23. nóvember 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2000 dags. 25. maí 2001[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2000 dags. 4. október 2001[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2001 dags. 15. október 2001[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2001 dags. 25. mars 2002[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2001 dags. 12. apríl 2002[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2002 dags. 1. júlí 2002[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2002 dags. 21. febrúar 2003[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2002 dags. 21. mars 2003[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2002 dags. 21. mars 2003[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2002 dags. 4. apríl 2003[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/2002 dags. 1. október 2003[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 12/2003 dags. 18. mars 2004[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/2003 dags. 5. apríl 2004[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 16/2003 dags. 29. apríl 2004[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2004 dags. 29. apríl 2004[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 15/2003 dags. 24. ágúst 2004[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2004 dags. 22. september 2004[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2004 dags. 22. september 2004[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 12/2004 dags. 28. janúar 2005[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2004 dags. 23. febrúar 2005[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. í máli nr. 15/2004 dags. 11. apríl 2005[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/2004 dags. 31. október 2005[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 16/2004 dags. 1. nóvember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2005 dags. 29. desember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2005 dags. 2. mars 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2005 dags. 5. apríl 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. í máli nr. 10/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2005 dags. 8. júní 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2006 dags. 26. september 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2006 dags. 29. september 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2005 dags. 20. október 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2006 dags. 18. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 13/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 12/2006 dags. 9. mars 2007[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/2006 dags. 16. apríl 2007[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2007 dags. 14. desember 2007[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2007 dags. 27. desember 2007[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2007 dags. 15. janúar 2008[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/2007 dags. 26. júní 2008[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2007 dags. 27. júní 2008[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2008 dags. 22. júlí 2008[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2008 dags. 28. ágúst 2008[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2009 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2009 dags. 22. september 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2009 dags. 22. september 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2009 dags. 22. september 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2009 dags. 29. september 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2009 dags. 11. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2010 dags. 18. maí 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2011 dags. 12. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2011 dags. 22. desember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2012 dags. 15. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 12/2012 dags. 21. mars 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2014 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2014 dags. 12. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2015 dags. 12. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2015 dags. 1. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2015 dags. 13. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2015 dags. 16. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2015 dags. 16. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2015 dags. 20. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2015 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2016 dags. 12. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2017 dags. 4. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2017 dags. 30. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2017 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2017 dags. 17. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2018 dags. 2. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2018 dags. 24. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2019 dags. 17. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2020 dags. 27. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2020 dags. 1. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 17/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2002 dags. 13. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2003 dags. 3. mars 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2003 dags. 3. júní 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2003 dags. 3. september 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2003 dags. 14. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2003 dags. 14. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2004 dags. 26. október 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2005 dags. 25. maí 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2005 dags. 12. október 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2006 dags. 16. ágúst 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2007 dags. 13. september 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2008 dags. 22. ágúst 2008[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2008B dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2009 dags. 4. desember 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2011 dags. 20. júní 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2011 dags. 5. október 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2012 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2013 dags. 25. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2013 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2015 dags. 7. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2016 dags. 17. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2016 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2018 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2018 dags. 3. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2015B dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2019 dags. 2. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2019 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2018 dags. 17. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2018 dags. 15. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2021 dags. 18. mars 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2021 dags. 8. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2022 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2022 dags. 14. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2021 dags. 4. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2021 dags. 4. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2022 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2022 dags. 19. september 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2022 dags. 21. október 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2022 dags. 21. október 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2022 dags. 28. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2022 dags. 16. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2022 dags. 31. janúar 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2022 dags. 6. mars 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2022 dags. 6. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2023 dags. 27. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2023 dags. 2. maí 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2023 dags. 24. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2022 dags. 11. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2022 dags. 11. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2023 dags. 22. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2023 dags. 22. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2023 dags. 27. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 48/2023 dags. 20. mars 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2024 dags. 12. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2015 dags. 23. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 152/2015 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 140/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 24/2016 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2016 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 40/2016 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 66/2016 dags. 1. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2016 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 139/2016 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2016 dags. 17. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 169/2016 dags. 17. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2016 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2016 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2016 dags. 14. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2016 dags. 28. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2016 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 271/2016 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 283/2016 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 286/2016 dags. 25. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2015 dags. 26. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 274/2016 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 276/2016 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 292/2016 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 275/2016 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 305/2016 dags. 8. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2016 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 284/2016 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2016 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2016 dags. 6. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 365/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 424/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 539/2016 í máli nr. KNU16100027 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2017 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 61/2017 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2017 í máli nr. KNU16110001 dags. 16. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 161/2017 í máli nr. KNU16110057 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2017 í máli nr. KNU17030019 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2017 í máli nr. KNU17010017 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2017 í máli nr. KNU17010016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 185/2017 í máli nr. KNU17020003 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 184/2017 í máli nr. KNU17010018 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2017 í máli nr. KNU16080028 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 159/2017 í máli nr. KNU17020039 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 158/2017 í máli nr. KNU17020040 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 240/2017 í máli nr. KNU17030011 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2017 í máli nr. KNU17030060 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 215/2017 í máli nr. KNU17020049 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 216/2017 í máli nr. KNU17020050 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 279/2017 í máli nr. KNU17030033 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 280/2017 í máli nr. KNU17030034 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 281/2017 í máli nr. KNU17030035 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 282/2017 í máli nr. KNU17030036 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 283/2017 í máli nr. KNU17030037 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 309/2017 í máli nr. KNU17040009 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 314/2017 í máli nr. KNU17040033 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2017 í máli nr. KNU17050016 dags. 15. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 306/2017 í máli nr. KNU17030053 dags. 15. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 324/2017 í máli nr. KNU17040023 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 378/2017 í máli nr. KNU17060003 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 379/2017 í máli nr. KNU17060004 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2017 í máli nr. KNU17040050 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 350/2017 í máli nr. KNU17040048 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2017 í máli nr. KNU17040049 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 376/2017 í máli nr. KNU17030052 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 377/2017 í máli nr. KNU17030051 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 384/2017 í máli nr. KNU17050039 dags. 10. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 385/2017 í máli nr. KNU17050040 dags. 10. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 470/2017 í máli nr. KNU17050060 dags. 24. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 481/2017 í máli nr. KNU17070043 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 482/2017 í máli nr. KNU17070042 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 483/2017 í máli nr. KNU17060055 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 489/2017 í máli nr. KNU17070015 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 513/2017 í máli nr. KNU17070012 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 522/2017 í máli nr. KNU17060057 dags. 22. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 523/2017 í máli nr. KNU17060056 dags. 22. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 541/2017 í máli nr. KNU17090006 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 542/2017 í máli nr. KNU17090007 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 544/2017 í máli nr. KNU17090017 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 543/2017 í máli nr. KNU17090016 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 550/2017 í máli nr. KNU17080037 dags. 10. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 592/2017 í máli nr. KNU17070035 dags. 26. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 593/2017 í máli nr. KNU17070034 dags. 26. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 627/2017 í máli nr. KNU17090036 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 645/2017 í máli nr. KNU17090039 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 662/2017 í máli nr. KNU17100031 dags. 7. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 10/2018 í máli nr. KNU17100049 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 36/2018 í máli nr. KNU17120038 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 44/2018 í máli nr. KNU17110043 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2018 í máli nr. KNU17120017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2017 í máli nr. KNU17120017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 29/2018 í máli nr. KNU17110055 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 30/2018 í máli nr. KNU17110054 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 85/2018 í máli nr. KNU17120054 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2018 í máli nr. KNU18020012 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 119/2018 í máli nr. KNU17110012 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2018 í máli nr. KNU17120045 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2018 í máli nr. KNU17110031 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 140/2018 í máli nr. KNU18020004 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 150/2018 í máli nr. KNU18020028 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 141/2018 í máli nr. KNU18020005 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2018 í máli nr. KNU18020060 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2018 í máli nr. KNU18020039 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 200/2018 í málum nr. KNU18020067 o.fl. dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 212/2018 í máli nr. KNU18020065 dags. 3. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 213/2018 í málum nr. KNU18020049 o.fl. dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 217/2018 í máli nr. KNU18030032 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 208/2018 í máli nr. KNU18020041 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 224/2018 í máli nr. KNU18030014 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2018 í máli nr. KNU18030013 dags. 29. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 221/2018 í máli nr. KNU18020044 dags. 29. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 270/2018 í máli nr. KNU18030020 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 271/2018 í máli nr. KNU18050002 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 272/2018 í máli nr. KNU18040051 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 291/2018 í máli nr. KNU18050052 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 306/2018 í máli nr. KNU18040022 dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 325/2018 í máli nr. KNU1800026 dags. 19. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2018 í málum nr. KNU18050048 o.fl. dags. 26. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 333/2018 í máli nr. KNU18050058 dags. 26. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 332/2018 í máli nr. KNU18050020 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2018 í máli nr. KNU18050056 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2018 í máli nr. KNU18060007 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 353/2018 í máli nr. KNU18050032 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2018 í máli nr. KNU18040049 dags. 17. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 355/2018 í máli nr. KNU18060023 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 364/2018 í máli nr. KNU18050063 dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 393/2018 í málum nr. KNU18080001 o.fl. dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 388/2018 í málum nr. KNU18070042 o.fl. dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2018 í máli nr. KNU18070001 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 385/2018 í máli nr. KNU18060036 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 384/2018 í máli nr. KNU18060025 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 391/2018 í máli nr. KNU18080019 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2018 í máli nr. KNU18070022 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 387/2018 í máli nr. KNU18070005 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 398/2018 í máli nr. KNU18080005 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 409/2018 í máli nr. KNU18090027 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 410/2018 í máli nr. KNU18090003 dags. 9. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 419/2018 í málum nr. KNU18090004 o.fl. dags. 9. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 408/2018 í máli nr. KNU18080020 dags. 9. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 425/2018 í máli nr. KNU18090010 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2018 í máli nr. KNU18090034 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 441/2018 í máli nr. KNU18070039 dags. 18. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2018 í máli nr. KNU18080004 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 448/2018 í málum nr. KNU18090032 o.fl. dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 464/2018 í máli nr. KNU18090041 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 466/2018 í máli nr. KNU18100003 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 440/2018 í máli nr. KNU18070025 dags. 20. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 507/2018 í máli nr. KNU18090006 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 509/2018 í máli nr. KNU18100004 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 522/2018 í máli nr. KNU18100017 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 514/2018 í máli nr. KNU18090045 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 512/2018 í máli nr. KNU18100005 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 521/2018 í máli nr. KNU18100048 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 519/2018 í máli nr. KNU18100049 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 535/2018 í málum nr. KNU18100031 o.fl. dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 539/2018 í máli nr. KNU18110025 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 550/2018 í málum nr. KNU18110044 o.fl. dags. 10. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 543/2018 í málum nr. KNU18100059 o.fl. dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 8/2019 í máli nr. KNU18110039 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 48/2019 í máli nr. KNU18120014 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2019 í máli nr. KNU18120051 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2019 í máli nr. KNU18120055 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2019 í máli nr. KNU18120060 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 56/2019 í máli nr. KNU18120061 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 66/2019 í máli nr. KNU19010025 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 61/2019 í máli nr. KNU19010004 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 65/2019 í máli nr. KNU19010035 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2019 í málum nr. KNU18120027 o.fl. dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 78/2019 í máli nr. KNU18120064 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 99/2019 í máli nr. KNU19010013 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2019 í máli nr. KNU18120025 dags. 7. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 105/2019 í máli nr. KNU18120058 dags. 7. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2019 í máli nr. KNU19020006 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2019 í máli nr. KNU19020009 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 116/2019 í máli nr. KNU19020003 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2019 í málum nr. KNU19020011 o.fl. dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 135/2019 í máli nr. KNU19020047 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2019 í máli nr. KNU19020012 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2019 í máli nr. KNU19020036 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2019 í máli nr. KNU19020073 dags. 4. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 158/2019 í málum nr. KNU19020051 o.fl. dags. 8. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 163/2019 í máli nr. KNU19020045 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2019 í máli nr. KNU19020046 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 132/2019 í málum nr. KNU19020016 o.fl. dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 169/2019 í málum nr. KNU19030034 o.fl. dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2019 í máli nr. KNU19020040 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 160/2019 í máli nr. KNU19020069 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 185/2019 í máli nr. KNU19030013 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 188/2019 í máli nr. KNU19020075 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2019 í máli nr. KNU19030010 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 184/2019 í máli nr. KNU19030012 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2019 í málum nr. KNU19020060 o.fl. dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 196/2019 í málum nr. KNU19030064 o.fl. dags. 30. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2019 í málum nr. KNU19030018 o.fl. dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 266/2019 í máli nr. KNU19030031 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 212/2019 í máli nr. KNU19030021 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 265/2019 í máli nr. KNU19030061 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 283/2019 í máli nr. KNU19040003 dags. 23. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 281/2019 í máli nr. KNU19040011 dags. 23. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 284/2019 í máli nr. KNU19040107 dags. 27. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 290/2019 í málum nr. KNU19050027 o.fl. dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 200/2019 í málum nr. KNU19030059 o.fl. dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 289/2019 í máli nr. KNU19030053 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 303/2019 í málum nr. KNU19040076 o.fl. dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 304/2019 í máli nr. KNU19040069 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 298/2019 í málum nr. KNU19020062 o.fl. dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 333/2019 í málum nr. KNU19050021 o.fl. dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2019 í máli nr. KNU19040080 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2019 í máli nr. KNU19040092 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 339/2019 í máli nr. KNU19030027 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2019 í máli nr. KNU19040115 dags. 18. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 367/2019 í máli nr. KNU19050057 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 369/2019 í máli nr. KNU19040112 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 362/2019 í máli nr. KNU19040005 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 368/2019 í máli nr. KNU19040113 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 363/2019 í máli nr. KNU19040084 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2019 í máli nr. KNU19050004 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 379/2019 í máli nr. KNU19060017 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 380/2019 í máli nr. KNU19060015 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 381/2019 í málum nr. KNU19040079 o.fl. dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 385/2019 í máli nr. KNU19060026 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2019 í málum nr. KNU19070023 o.fl. dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2019 í málum nr. KNU19050042 o.fl. dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 405/2019 í máli nr. KNU19060006 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 417/2019 í máli nr. KNU19070012 dags. 5. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2019 í máli nr. KNU19060008 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2019 í máli nr. KNU19060011 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 431/2019 í máli nr. KNU19050059 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 424/2019 í málum nr. KNU19060004 o.fl. dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 450/2019 í málum nr. KNU19070044 o.fl. dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 448/2019 í máli nr. KNU19070041 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 451/2019 í máli nr. KNU19060019 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 465/2019 í málum nr. KNU19070053 o.fl. dags. 8. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 474/2019 í máli nr. KNU19070046 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 484/2019 í málum nr. KNU19070019 o.fl. dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 519/2019 í málum nr. KNU19100014 o.fl. dags. 25. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 521/2019 í málum nr. KNU19100007 o.fl. dags. 26. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 515/2019 í máli nr. KNU19070048 dags. 30. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 516/2019 í máli nr. KNU19070028 dags. 30. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 472/2019 í máli nr. KNU19070014 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 518/2019 í málum nr. KNU19080029 o.fl. dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2019 í máli nr. KNU19080006 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 531/2019 í máli nr. KNU19090023 dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 506/2019 í málum nr. KNU19090060 o.fl. dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 555/2019 í máli nr. KNU19090020 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 527/2019 í málum nr. KNU19090003 o.fl. dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 532/2019 í máli nr. KNU19090035 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 535/2019 í máli nr. KNU19090029 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 570/2019 í málum nr. KNU19090030 o.fl. dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 569/2019 í málum nr. KNU19090040 o.fl. dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 575/2019 í máli nr. KNU19090034 dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 562/2019 í málum nr. KNU19090047 o.fl. dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 573/2019 í máli nr. KNU19090067 dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 586/2019 í málum nr. KNU19090033 o.fl. dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 591/2019 í máli nr. KNU19090058 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2020 í málum nr. KNU19100077 o.fl. dags. 5. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2020 í málum nr. KNU19090065 o.fl. dags. 16. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2020 í máli nr. KNU19100044 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 22/2020 í máli nr. KNU19100061 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 26/2020 í máli nr. KNU19100062 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2020 í máli nr. KNU19100035 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 33/2020 í málum nr. KNU19100026 o.fl. dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 34/2020 í máli nr. KNU19100036 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2020 í máli nr. KNU19090064 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 25/2020 í máli nr. KNU19110017 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 36/2020 í máli nr. KNU19100034 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2020 í málum nr. KNU19100065 o.fl. dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2020 í máli nr. KNU19100009 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2020 í máli nr. KNU19110025 dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 105/2020 í málum nr. KNU19110005 o.fl. dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2020 í málum nr. KNU19090042 o.fl. dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2020 í málum nr. KNU19110022 o.fl. dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 125/2020 í málum nr. KNU19110050 o.fl. dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2020 í málum nr. KNU20010024 o.fl. dags. 27. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 132/2020 í máli nr. KNU20010017 dags. 27. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 135/2020 í máli nr. KNU19110008 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2020 í málum nr. KNU19110052 o.fl. dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 140/2020 í máli nr. KNU19100003 dags. 8. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2020 í málum nr. KNU20030006 o.fl. dags. 8. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2020 í máli nr. KNU19110018 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 149/2020 í máli nr. KNU19120033 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 162/2020 í máli nr. KNU20010027 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2020 í máli nr. KNU20020015 dags. 15. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2020 í máli nr. KNU19110026 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2020 í máli nr. KNU20020004 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 199/2020 í máli nr. KNU20040005 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 225/2020 í máli nr. KNU20030046 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 226/2020 í máli nr. KNU20030047 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2020 í máli nr. KNU19100081 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 229/2020 í máli nr. KNU20010045 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 235/2020 í máli nr. KNU19120026 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 231/2020 í máli nr. KNU19120051 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 232/2020 í máli nr. KNU19120052 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2020 í máli nr. KNU20040028 dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2020 í málum nr. KNU20050014 o.fl. dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 262/2020 í máli nr. KNU20050022 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 272/2020 í máli nr. KNU20030022 dags. 13. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2020 í máli nr. KNU20030023 dags. 13. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 295/2020 í máli nr. KNU20050040 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 290/2020 í máli nr. KNU20050025 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 319/2020 í málum nr. KNU20090007 o.fl. dags. 24. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2020 í máli nr. KNU20050030 dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 332/2020 í máli nr. KNU20070005 dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2020 í máli nr. KNU20050039 dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 333/2020 í máli nr. KNU20020045 dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 357/2020 í máli nr. KNU20070007 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2020 í máli nr. KNU20030045 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 304/2020 í máli nr. KNU20070015 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 365/2020 í máli nr. KNU20090019 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 387/2020 í máli nr. KNU20100008 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 390/2020 í máli nr. KNU20090024 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 417/2020 í máli nr. KNU20110029 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 421/2020 í máli nr. KNU20110005 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2020 í máli nr. KNU20090038 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2020 í málum nr. KNU20090016 o.fl. dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2020 í máli nr. KNU20110009 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 7/2021 í máli nr. KNU20110046 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2021 í máli nr. KNU20110045 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5/2021 í máli nr. KNU20110024 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 18/2021 í máli nr. KNU20110031 dags. 14. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 16/2021 í máli nr. KNU20110055 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2021 í máli nr. KNU20110041 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2021 í máli nr. KNU20110015 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2021 í máli nr. KNU20110042 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2021 í máli nr. KNU20110060 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 24/2021 í máli nr. KNU20110022 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2021 í máli nr. KNU20110025 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 27/2021 í máli nr. KNU20110052 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 31/2021 í máli nr. KNU20110049 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 28/2021 í máli nr. KNU20110061 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 32/2021 í máli nr. KNU20110034 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 20/2021 í máli nr. KNU20110053 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 44/2021 í máli nr. KNU20120032 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 51/2021 í máli nr. KNU20110019 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 26/2021 í máli nr. KNU20110054 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 30/2021 í máli nr. KNU20110050 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2021 í máli nr. KNU20120001 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2021 í málum nr. KNU20090025 o.fl. dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2021 í máli nr. KNU20120003 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2021 í máli nr. KNU20120004 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 72/2021 í máli nr. KNU20120005 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 57/2021 í máli nr. KNU20120020 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2021 í máli nr. KNU20120018 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2021 í máli nr. KNU21010007 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2021 í máli nr. KNU20120050 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 77/2021 í máli nr. KNU20120031 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2021 í máli nr. KNU21010004 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2021 í máli nr. KNU20120002 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 70/2021 í máli nr. KNU20120046 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2021 í máli nr. KNU20120017 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 71/2021 í máli nr. KNU20120016 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2021 í máli nr. KNU21010005 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2021 í máli nr. KNU20120061 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 90/2021 í máli nr. KNU20120064 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2021 í máli nr. KNU20120038 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2021 í máli nr. KNU20120036 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 96/2021 í máli nr. KNU20110059 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2021 í máli nr. KNU20120053 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2021 í máli nr. KNU20120065 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2021 í máli nr. KNU21010015 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2021 í máli nr. KNU21010006 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2021 í máli nr. KNU21010028 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2021 í máli nr. KNU21010016 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 117/2021 í máli nr. KNU21020005 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 129/2021 í máli nr. KNU21020024 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2021 í máli nr. KNU21020023 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 137/2021 í máli nr. KNU21020022 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2021 í máli nr. KNU21020021 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2021 í máli nr. KNU21020020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 146/2021 í máli nr. KNU21020031 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2021 í máli nr. KNU21020018 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2021 í máli nr. KNU21020032 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 152/2021 í máli nr. KNU21020042 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 150/2021 í máli nr. KNU21020034 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 156/2021 í máli nr. KNU20120059 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2021 í máli nr. KNU21010014 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2021 í máli nr. KNU21020012 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2021 í máli nr. KNU21020029 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 162/2021 í máli nr. KNU21020006 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 163/2021 í máli nr. KNU21020028 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 114/2021 í máli nr. KNU21020003 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2021 í máli nr. KNU21020043 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2021 í máli nr. KNU21020044 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 178/2021 í máli nr. KNU21020052 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2021 í máli nr. KNU21020010 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 166/2021 í máli nr. KNU21020036 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2021 í máli nr. KNU21020053 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2021 í máli nr. KNU21020030 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 188/2021 í máli nr. KNU21020002 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 125/2021 í máli nr. KNU21020019 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2021 í máli nr. KNU21020054 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2021 í máli nr. KNU21020058 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2021 í máli nr. KNU21020059 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 107/2021 í máli nr. KNU20120060 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2021 í máli nr. KNU21030068 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2021 í máli nr. KNU21030027 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 209/2021 í máli nr. KNU21030032 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 205/2021 í máli nr. KNU21030009 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2021 í máli nr. KNU21030012 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2021 í máli nr. KNU21030005 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2021 í máli nr. KNU21020057 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 210/2021 í máli nr. KNU21030014 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2021 í máli nr. KNU21030007 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 215/2021 í máli nr. KNU21030013 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 207/2021 í málum nr. KNU21030075 o.fl. dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 216/2021 í máli nr. KNU21040013 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 217/2021 í máli nr. KNU21030039 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2021 í máli nr. KNU21030055 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 221/2021 í málum nr. KNU21030080 o.fl. dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 236/2021 í máli nr. KNU21030010 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2021 í máli nr. KNU21030006 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2021 í máli nr. KNU21030026 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2021 í máli nr. KNU21030052 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 248/2021 í máli nr. KNU21030033 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2021 í máli nr. KNU21030008 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2021 í máli nr. KNU21020060 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2021 í máli nr. KNU21040003 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 250/2021 í máli nr. KNU21030063 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 260/2021 í máli nr. KNU21040002 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 255/2021 í máli nr. KNU21030015 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2021 í máli nr. KNU21030066 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 245/2021 í máli nr. KNU21030070 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 252/2021 í máli nr. KNU21030021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 253/2021 í máli nr. KNU21030064 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2021 í máli nr. KNU21040001 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 256/2021 í máli nr. KNU21030067 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 257/2021 í máli nr. KNU21030045 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 258/2021 í máli nr. KNU21030018 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 282/2021 í máli nr. KNU21050051 dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 286/2021 í máli nr. KNU21050050 dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 268/2021 í máli nr. KNU21030036 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 263/2021 í máli nr. KNU21030069 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 264/2021 í máli nr. KNU21030041 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2021 í málum nr. KNU21030054 o.fl. dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 271/2021 í máli nr. KNU21040008 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 287/2021 í máli nr. KNU21060010 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 278/2021 í máli nr. KNU21030073 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 316/2021 í málum nr. KNU21040026 o.fl. dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 294/2021 í máli nr. KNU21040022 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 319/2021 í máli nr. KNU21030065 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2021 í máli nr. KNU21050003 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 296/2021 í máli nr. KNU21040023 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 315/2021 í máli nr. KNU21040033 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 325/2021 í máli nr. KNU21040015 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 324/2021 í málum nr. KNU21030077 o.fl. dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 317/2021 í máli nr. KNU21040012 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2021 í máli nr. KNU21030034 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2021 í máli nr. KNU21040024 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 321/2021 í málum nr. KNU21040028 o.fl. dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 318/2021 í máli nr. KNU21040018 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 276/2021 í málum nr. KNU21040007 o.fl. dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 313/2021 í máli nr. KNU21050004 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 345/2021 í máli nr. KNU21060069 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2021 í málum nr. KNU21040030 o.fl. dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2021 í máli nr. KNU21040014 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 359/2021 í málum nr. KNU21040036 o.fl. dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2021 í málum nr. KNU21040056 o.fl. dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 358/2021 í máli nr. KNU21060053 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2021 í máli nr. KNU21050025 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 356/2021 í máli nr. KNU21050024 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 363/2021 í máli nr. KNU21050042 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 387/2021 í máli nr. KNU21040050 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 388/2021 í máli nr. KNU21060065 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 364/2021 í máli nr. KNU21050041 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2021 í máli nr. KNU21060066 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 374/2021 í máli nr. KNU21050029 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2021 í máli nr. KNU21070068 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 399/2021 í málum nr. KNU21050020 o.fl. dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 398/2021 í máli nr. KNU21040060 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 396/2021 í málum nr. KNU21040038 o.fl. dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 393/2021 í málum nr. KNU21050030 o.fl. dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2021 í málum nr. KNU21040058 o.fl. dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 424/2021 í máli nr. KNU21030040 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2021 í máli nr. KNU21060024 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2021 í máli nr. KNU21030028 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 428/2021 í málum nr. KNU21040010 o.fl. dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 414/2021 í máli nr. KNU21060048 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 429/2021 í máli nr. KNU21030016 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 423/2021 í máli nr. KNU21030044 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 417/2021 í máli nr. KNU21070030 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2021 í máli nr. KNU21040009 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 432/2021 í máli nr. KNU21070041 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 469/2021 í máli nr. KNU21060005 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 456/2021 í máli nr. KNU21070032 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 449/2021 í máli nr. KNU21060034 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 412/2021 í máli nr. KNU21070039 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 460/2021 í máli nr. KNU21070031 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 471/2021 í máli nr. KNU21060035 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 472/2021 í máli nr. KNU21060023 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 486/2021 í máli nr. KNU21080045 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 467/2021 í máli nr. KNU21060019 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 466/2021 í máli nr. KNU21060020 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 468/2021 í málum nr. KNU21050018 o.fl. dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 500/2021 í máli nr. KNU21080042 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 501/2021 í málum nr. KNU21080018 o.fl. dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 447/2021 í máli nr. KNU21060036 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 506/2021 í máli nr. KNU21060067 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 515/2021 í máli nr. KNU21070071 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 508/2021 í málum nr. KNU21070069 o.fl. dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 513/2021 í máli nr. KNU21070038 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 514/2021 í máli nr. KNU21070074 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 509/2021 í máli nr. KNU21070060 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 511/2021 í málum nr. KNU21070036 o.fl. dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 510/2021 í máli nr. KNU21070061 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 505/2021 í máli nr. KNU21070056 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2021 í máli nr. KNU21070073 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 526/2021 í máli nr. KNU21080006 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 528/2021 í máli nr. KNU21070055 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 527/2021 í máli nr. KNU21090048 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 530/2021 í máli nr. KNU21060021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 531/2021 í máli nr. KNU21060022 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 549/2021 í máli nr. KNU21070040 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 537/2021 í máli nr. KNU21080028 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 535/2021 í máli nr. KNU21070075 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 550/2021 í málum nr. KNU21080020 o.fl. dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 556/2021 í málum nr. KNU21090032 o.fl. dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 548/2021 í málum nr. KNU21090035 o.fl. dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 533/2021 í máli nr. KNU21030079 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 532/2021 í máli nr. KNU21030080 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 591/2021 í málum nr. KNU21080009 o.fl. dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 594/2021 í máli nr. KNU21100014 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 592/2021 í máli nr. KNU21080005 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 590/2021 í málum nr. KNU21090090 o.fl. dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 593/2021 í málum nr. KNU21100029 o.fl. dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 627/2021 í máli nr. KNU21100031 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 614/2021 í málum nr. KNU21090087 o.fl. dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 620/2021 í málum nr. KNU21100051 o.fl. dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 626/2021 í máli nr. KNU21100036 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 622/2021 í málum nr. KNU21100032 o.fl. dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 618/2021 í máli nr. KNU21100034 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 625/2021 í máli nr. KNU21090033 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 623/2021 í máli nr. KNU21110022 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 616/2021 í máli nr. KNU21090073 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 611/2021 í máli nr. KNU21090046 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 624/2021 í máli nr. KNU21090030 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 612/2021 í málum nr. KNU21100039 o.fl. dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 615/2021 í máli nr. KNU21090047 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 619/2021 í máli nr. KNU21110017 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 645/2021 í máli nr. KNU21110019 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 644/2021 í máli nr. KNU21110031 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 647/2021 í máli nr. KNU21100071 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 651/2021 í máli nr. KNU21100015 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 639/2021 í máli nr. KNU21110021 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 652/2021 í máli nr. KNU21100070 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 640/2021 í máli nr. KNU21110033 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 38/2022 í máli nr. KNU21110036 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1/2022 í málum nr. KNU21110045 o.fl. dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 29/2022 í máli nr. KNU21110018 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2022 í máli nr. KNU21120001 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2022 í máli nr. KNU21120064 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 80/2022 í máli nr. KNU21120036 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 86/2022 í máli nr. KNU21120008 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2022 í máli nr. KNU21110039 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2022 í máli nr. KNU21120049 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2022 í máli nr. KNU21120062 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2022 í máli nr. KNU21110032 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2022 í máli nr. KNU21110034 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2022 í máli nr. KNU21120063 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2022 í máli nr. KNU21120065 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 116/2022 í máli nr. KNU22020012 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 130/2022 í máli nr. KNU22020029 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 132/2022 í máli nr. KNU22020031 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2022 í máli nr. KNU22020030 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 149/2022 í máli nr. KNU22030005 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2022 í málum nr. KNU22030001 o.fl. dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2022 í málum nr. KNU22020016 o.fl. dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2022 í málum nr. KNU22030024 o.fl. dags. 13. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 163/2022 í máli nr. KNU22030023 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 139/2022 í máli nr. KNU22020021 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2022 í máli nr. KNU22030032 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2022 í máli nr. KNU22030033 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 188/2022 í máli nr. KNU22040015 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 203/2022 í málum nr. KNU22040030 o.fl. dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2022 í máli nr. KNU22040016 dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 202/2022 í máli nr. KNU22040023 dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 204/2022 í máli nr. KNU22040025 dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 208/2022 í máli nr. KNU22030055 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 223/2022 í máli nr. KNU22040048 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 216/2022 í máli nr. KNU22040022 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2022 í málum nr. KNU22040038 o.fl. dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 217/2022 í máli nr. KNU22040035 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 239/2022 í máli nr. KNU22040037 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 236/2022 í máli nr. KNU22050013 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 237/2022 í máli nr. KNU22050014 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2022 í máli nr. KNU22030054 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 200/2022 í máli nr. KNU22040021 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 240/2022 í máli nr. KNU22050007 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 199/2022 í máli nr. KNU22040020 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2022 í málum nr. KNU22060010 o.fl. dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2022 í máli nr. KNU22050018 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 249/2022 í máli nr. KNU22050034 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2022 í máli nr. KNU22050022 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 245/2022 í málum nr. KNU22050010 o.fl. dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 258/2022 í máli nr. KNU22050031 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2022 í máli nr. KNU22050028 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 264/2022 í máli nr. KNU22050025 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 266/2022 í máli nr. KNU22050046 dags. 14. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 270/2022 í máli nr. KNU22050048 dags. 14. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2022 í máli nr. KNU22050021 dags. 22. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 294/2022 í máli nr. KNU22060050 dags. 11. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 305/2022 í máli nr. KNU22050036 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 292/2022 í máli nr. KNU22060048 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 293/2022 í máli nr. KNU22060049 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 298/2022 í máli nr. KNU22050037 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 302/2022 í máli nr. KNU22060011 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 299/2022 í málum nr. KNU22060004 o.fl. dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 307/2022 í máli nr. KNU22040047 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 295/2022 í máli nr. KNU22060042 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2022 í málum nr. KNU22060028 o.fl. dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 318/2022 í máli nr. KNU22060036 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 321/2022 í máli nr. KNU22060027 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 319/2022 í máli nr. KNU22060025 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 320/2022 í máli nr. KNU22060026 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 312/2022 í máli nr. KNU22060044 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 323/2022 í máli nr. KNU22060030 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 313/2022 í máli nr. KNU22060045 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 326/2022 í máli nr. KNU22070027 dags. 26. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 345/2022 í máli nr. KNU22070046 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 341/2022 í máli nr. KNU22060053 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2022 í máli nr. KNU22070022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2022 í máli nr. KNU22060051 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 343/2022 í máli nr. KNU22070026 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2022 í máli nr. KNU22060055 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 385/2022 í máli nr. KNU22070065 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 383/2022 í máli nr. KNU22070060 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 380/2022 í máli nr. KNU22080006 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 382/2022 í máli nr. KNU22070052 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 379/2022 í máli nr. KNU22080016 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 384/2022 í máli nr. KNU22070061 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 408/2022 í málum nr. KNU22080012 o.fl. dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 404/2022 í máli nr. KNU22090014 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 325/2022 í máli nr. KNU22060008 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 411/2022 í máli nr. KNU22070064 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 405/2022 í máli nr. KNU22080031 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 406/2022 í máli nr. KNU22080028 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 403/2022 í máli nr. KNU22090005 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 417/2022 í máli nr. KNU22090011 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2022 í máli nr. KNU22090062 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 424/2022 í máli nr. KNU22090017 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2022 í máli nr. KNU22090069 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 428/2022 í máli nr. KNU22090070 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 422/2022 í máli nr. KNU22090035 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 433/2022 í málum nr. KNU22090058 o.fl. dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2022 í máli nr. KNU22090056 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2022 í máli nr. KNU22090066 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 445/2022 í máli nr. KNU22090065 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 444/2022 í máli nr. KNU22090064 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 442/2022 í máli nr. KNU22090057 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 439/2022 í máli nr. KNU22100001 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 443/2022 í máli nr. KNU22090063 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 453/2022 í máli nr. KNU22090068 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 454/2022 í máli nr. KNU22090054 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 463/2022 í máli nr. KNU22100022 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 458/2022 í máli nr. KNU22100028 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 464/2022 í málum nr. KNU22100015 o.fl. dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 465/2022 í máli nr. KNU22100017 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 467/2022 í máli nr. KNU22100027 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 455/2022 í máli nr. KNU22090041 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 501/2022 í máli nr. KNU22100038 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 515/2022 í máli nr. KNU22100006 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 520/2022 í máli nr. KNU22100071 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 517/2022 í máli nr. KNU22100083 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2022 í máli nr. KNU22100070 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 526/2022 í málum nr. KNU22100084 o.fl. dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 521/2022 í málum nr. KNU22100072 o.fl. dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 516/2022 í máli nr. KNU22100079 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1/2023 í máli nr. KNU22110080 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2023 í máli nr. KNU22100078 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 19/2023 í málum nr. KNU22110040 o.fl. dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 22/2023 í máli nr. KNU22110030 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 30/2023 í máli nr. KNU22110031 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 12/2023 í máli nr. KNU22100080 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 17/2023 í máli nr. KNU22100029 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 21/2023 í máli nr. KNU22110025 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 11/2023 í máli nr. KNU22100077 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 14/2023 í máli nr. KNU22110026 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 20/2023 í málum nr. KNU22110042 o.fl. dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 18/2023 í máli nr. KNU22110049 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 31/2023 í máli nr. KNU22110032 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 16/2023 í máli nr. KNU22110060 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 10/2023 í málum nr. KNU22100075 o.fl. dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2023 í máli nr. KNU22110002 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 50/2023 í máli nr. KNU22110075 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 42/2023 í málum nr. KNU22110071 o.fl. dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 51/2023 í máli nr. KNU22110076 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2023 í máli nr. KNU22110050 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2023 í máli nr. KNU22120006 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2023 í máli nr. KNU22110070 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 44/2023 í máli nr. KNU22110052 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2023 í máli nr. KNU22110057 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2023 í málum nr. KNU22110065 o.fl. dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 59/2023 í máli nr. KNU22110006 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 57/2023 í máli nr. KNU22110036 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 70/2023 í máli nr. KNU22120017 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2023 í máli nr. KNU22110081 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 71/2023 í máli nr. KNU22120035 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 82/2023 í máli nr. KNU22110077 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 76/2023 í máli nr. KNU22120018 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 73/2023 í máli nr. KNU22120020 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2023 í máli nr. KNU22120007 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2023 í máli nr. KNU22120022 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2023 í máli nr. KNU22120024 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 72/2023 í máli nr. KNU22120012 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2023 í máli nr. KNU22110089 dags. 16. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 105/2023 í máli nr. KNU22120040 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2023 í máli nr. KNU22120033 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2023 í máli nr. KNU22120034 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 107/2023 í máli nr. KNU22120030 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 77/2023 í máli nr. KNU22120075 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2023 í máli nr. KNU22120031 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 106/2023 í máli nr. KNU22120029 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2023 í máli nr. KNU22120032 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 112/2023 í málum nr. KNU22120026 o.fl. dags. 1. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 113/2023 í máli nr. KNU22120002 dags. 1. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 128/2023 í málum nr. KNU22120047 o.fl. dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2023 í máli nr. KNU22120092 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 124/2023 í máli nr. KNU22120089 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 125/2023 í máli nr. KNU22120086 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2023 í máli nr. KNU22120003 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2023 í máli nr. KNU22120087 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 129/2023 í máli nr. KNU22120049 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2023 í máli nr. KNU22120064 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2023 í málum nr. KNU22120058 o.fl. dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2023 í máli nr. KNU22120060 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2023 í málum nr. KNU23010043 o.fl. dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2023 í máli nr. KNU22120043 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2023 í máli nr. KNU22120010 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 160/2023 í málum nr. KNU23010001 o.fl. dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 161/2023 í málum nr. KNU23010037 o.fl. dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2023 í máli nr. KNU23010010 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 168/2023 í máli nr. KNU23010009 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 155/2023 í máli nr. KNU23010006 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 162/2023 í máli nr. KNU23010014 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 152/2023 í máli nr. KNU23010004 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2023 í máli nr. KNU23010016 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2023 í máli nr. KNU23010003 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 184/2023 í máli nr. KNU23020007 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2023 í máli nr. KNU22120054 dags. 30. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2023 í máli nr. KNU22120077 dags. 30. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2023 í máli nr. KNU23020027 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2023 í máli nr. KNU23010057 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2023 í máli nr. KNU23020024 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2023 í máli nr. KNU23020019 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 196/2023 í máli nr. KNU23010060 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2023 í máli nr. KNU23020033 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2023 í máli nr. KNU23020023 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2023 í máli nr. KNU23010065 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2023 í málum nr. KNU22120078 o.fl. dags. 17. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 209/2023 í máli nr. KNU23020076 dags. 17. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 232/2023 í máli nr. KNU23020068 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 221/2023 í máli nr. KNU23020038 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 228/2023 í máli nr. KNU23020034 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2023 í máli nr. KNU23020051 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 225/2023 í máli nr. KNU23020030 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2023 í máli nr. KNU23020031 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 226/2023 í málum nr. KNU23020044 o.fl. dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 224/2023 í máli nr. KNU23020041 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 235/2023 í máli nr. KNU22120056 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2023 í máli nr. KNU22120008 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2023 í máli nr. KNU23030016 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 259/2023 í máli nr. KNU23030017 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 250/2023 í máli nr. KNU23020069 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 245/2023 í máli nr. KNU23020072 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 243/2023 í máli nr. KNU23030001 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 258/2023 í máli nr. KNU23020042 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 257/2023 í máli nr. KNU23030007 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2023 í máli nr. KNU23020070 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 253/2023 í máli nr. KNU23030002 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2023 í málum nr. KNU23030032 o.fl. dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 241/2023 í máli nr. KNU23030034 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2023 í máli nr. KNU23030006 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2023 í máli nr. KNU23030005 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 252/2023 í máli nr. KNU23030018 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 260/2023 í máli nr. KNU23030019 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 266/2023 í máli nr. KNU23040010 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2023 í máli nr. KNU23030039 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 298/2023 í máli nr. KNU23030045 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2023 í máli nr. KNU23030046 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 506/2023 dags. 16. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 282/2023 í máli nr. KNU23030029 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 287/2023 í máli nr. KNU23030043 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 286/2023 í máli nr. KNU23030020 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 537/2023 dags. 23. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 307/2023 í máli nr. KNU23040007 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 309/2023 í máli nr. KNU23020043 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2023 í máli nr. KNU23030082 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2023 í máli nr. KNU23030074 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 313/2023 í máli nr. KNU23040006 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 312/2023 í máli nr. KNU23030099 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 311/2023 í máli nr. KNU23030077 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 315/2023 í máli nr. KNU23030088 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 314/2023 í máli nr. KNU23040011 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2023 í máli nr. KNU23030092 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 346/2023 í málum nr. KNU23040040 o.fl. dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2023 í máli nr. KNU23040052 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 348/2023 í máli nr. KNU23040049 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 358/2023 í máli nr. KNU23040015 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2023 í málum nr. KNU23040031 o.fl. dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 350/2023 í máli nr. KNU23040048 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 347/2023 í máli nr. KNU23040045 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 415/2023 í máli nr. KNU23040059 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 370/2023 í málum nr. KNU23040068 o.fl. dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 369/2023 í máli nr. KNU23040071 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 371/2023 í máli nr. KNU23040072 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 383/2023 í málum nr. KNU23040066 o.fl. dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 373/2023 í máli nr. KNU23040070 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 364/2023 í málum nr. KNU23030023 o.fl. dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 382/2023 í máli nr. KNU23020064 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 374/2023 í máli nr. KNU23020061 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 407/2023 í málum nr. KNU23050124 o.fl. dags. 11. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 394/2023 í málum nr. KNU23040119 o.fl. dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 385/2023 í máli nr. KNU23040082 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 396/2023 í máli nr. KNU23040090 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 388/2023 í máli nr. KNU23040108 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 387/2023 í máli nr. KNU23040118 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 408/2023 í máli nr. KNU23040054 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 395/2023 í máli nr. KNU23040094 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2023 í máli nr. KNU23040062 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 419/2023 í máli nr. KNU23050025 dags. 2. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2023 í máli nr. KNU23040073 dags. 2. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 442/2023 í máli nr. KNU23050007 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 443/2023 í máli nr. KNU23050008 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 444/2023 í máli nr. KNU23050009 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2023 í máli nr. KNU23040117 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2023 í máli nr. KNU23040087 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 464/2023 í máli nr. KNU23050028 dags. 31. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 463/2023 í máli nr. KNU23050033 dags. 31. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 462/2023 í máli nr. KNU23050017 dags. 31. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2023 í málum nr. KNU23030052 o.fl. dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 493/2023 í málum nr. KNU23050091 o.fl. dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 483/2023 í máli nr. KNU23050144 dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 490/2023 í málum nr. KNU23050148 o.fl. dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 492/2023 í máli nr. KNU23050088 dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 497/2023 í máli nr. KNU23070060 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 526/2023 í máli nr. KNU23050128 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 539/2023 í máli nr. KNU23040065 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2023 í málum nr. KNU23040046 o.fl. dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 494/2023 í máli nr. KNU23050147 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 480/2023 í máli nr. KNU23050075 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 536/2023 í máli nr. KNU23050168 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 534/2023 í málum nr. KNU23050169 o.fl. dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 545/2023 í máli nr. KNU23050157 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 527/2023 í máli nr. KNU23050176 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 528/2023 í máli nr. KNU23050175 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 535/2023 í máli nr. KNU23050178 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 570/2023 í máli nr. KNU23060158 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 571/2023 í máli nr. KNU23060159 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 567/2023 í máli nr. KNU23060155 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 568/2023 í máli nr. KNU23060156 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 569/2023 í máli nr. KNU23060157 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 583/2023 í máli nr. KNU23050182 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 576/2023 í máli nr. KNU23060011 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 564/2023 í máli nr. KNU23060022 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 565/2023 í máli nr. KNU23060168 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 587/2023 í máli nr. KNU23040021 dags. 19. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 634/2023 í máli nr. KNU23080016 dags. 24. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 599/2023 í máli nr. KNU23070034 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 607/2023 í máli nr. KNU23060194 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 617/2023 í máli nr. KNU23060199 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 618/2023 í máli nr. KNU23060200 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 602/2023 í máli nr. KNU23080011 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 623/2023 í máli nr. KNU23040089 dags. 2. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 659/2023 í máli nr. KNU23060213 dags. 9. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 656/2023 í máli nr. KNU23070069 dags. 9. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 658/2023 í máli nr. KNU23070035 dags. 9. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 685/2023 í máli nr. KNU23040110 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 704/2023 í málum nr. KNU23080025 o.fl. dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 701/2023 í máli nr. KNU23080060 dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 671/2023 í máli nr. KNU23070072 dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 703/2023 í máli nr. KNU23090057 dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 722/2023 í málum nr. KNU23090076 o.fl. dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 725/2023 í máli nr. KNU23090070 dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 724/2023 í málum nr. KNU23100127 o.fl. dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 721/2023 í málum nr. KNU23100070 o.fl. dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 734/2023 í málum nr. KNU23060101 o.fl. dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 733/2023 í máli nr. KNU23050076 dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 732/2023 í máli nr. KNU23040121 dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 746/2023 í máli nr. KNU23050048 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2024 í máli nr. KNU23100141 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2024 í máli nr. KNU23080103 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 38/2024 í máli nr. KNU23120095 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 48/2024 í máli nr. KNU23080089 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2024 í máli nr. KNU23120096 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 59/2024 í málum nr. KNU23050141 o.fl. dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2024 í máli nr. KNU23100178 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2024 í máli nr. KNU23060073 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2024 í máli nr. KNU23080104 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2024 í málum nr. KNU23090008 o.fl. dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2024 í málum nr. KNU23060126 o.fl. dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2024 í máli nr. KNU23090037 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2024 í máli nr. KNU23090056 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2024 í máli nr. KNU23090055 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2024 í máli nr. KNU23120073 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 139/2024 í máli nr. KNU23100179 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2024 í málum nr. KNU23060053 o.fl. dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2024 í máli nr. KNU23060160 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 149/2024 í máli nr. KNU23060003 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 155/2024 í málum nr. KNU23060041 o.fl. dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2024 í máli nr. KNU23060059 dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2024 í málum nr. KNU23060107 o.fl. dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2024 í málum nr. KNU23050079 o.fl. dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2024 í máli nr. KNU23060016 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2024 í málum nr. KNU23110021 o.fl. dags. 8. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 287/2024 í málum nr. KNU23100109 o.fl. dags. 21. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 285/2024 í málum nr. KNU23060115 o.fl. dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 296/2024 í máli nr. KNU23060092 dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2024 í máli nr. KNU23100166 dags. 27. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2024 í máli nr. KNU23070043 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 468/2024 í máli nr. KNU24010113 dags. 10. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 487/2024 í máli nr. KNU24010085 dags. 10. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 273/2018 dags. 20. mars 2018[HTML]

Lrú. 338/2018 dags. 23. maí 2018[HTML]

Lrú. 89/2018 dags. 22. júní 2018[HTML]

Lrd. 125/2018 dags. 22. júní 2018[HTML]

Lrd. 218/2018 dags. 12. október 2018[HTML]

Lrd. 32/2018 dags. 24. október 2018[HTML]

Lrd. 307/2018 dags. 26. október 2018[HTML]

Lrú. 730/2018 dags. 30. október 2018[HTML]

Lrd. 159/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 158/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 822/2018 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 82/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 64/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 350/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 853/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML]

Lrú. 75/2019 dags. 28. febrúar 2019 (Tvær erfðaskrár, matsgerð)[HTML]

Lrd. 671/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrd. 310/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrd. 551/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Lrú. 223/2019 dags. 27. mars 2019[HTML]

Lrd. 593/2018 dags. 29. mars 2019[HTML]

Lrd. 549/2018 dags. 29. mars 2019[HTML]

Lrd. 256/2018 dags. 29. mars 2019[HTML]

Lrd. 560/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Lrd. 353/2018 dags. 24. maí 2019 (Orðalag ákæru - Peningaþvætti)[HTML]

Lrú. 401/2019 dags. 21. júní 2019[HTML]

Lrú. 165/2019 dags. 25. júní 2019[HTML]

Lrú. 442/2019 dags. 28. júní 2019[HTML]

Lrú. 536/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Lrú. 402/2019 dags. 12. september 2019[HTML]

Lrú. 566/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Lrd. 655/2018 dags. 4. október 2019[HTML]

Lrú. 935/2018 dags. 18. október 2019[HTML]

Lrd. 421/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 900/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 718/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 153/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 859/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 858/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 707/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 702/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 105/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 255/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrd. 187/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrd. 923/2018 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Lrú. 10/2020 dags. 6. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 861/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 857/2018 dags. 27. mars 2020[HTML]

Lrd. 856/2018 dags. 27. mars 2020[HTML]

Lrd. 494/2019 dags. 15. maí 2020[HTML]

Lrú. 242/2020 dags. 5. júní 2020[HTML]

Lrú. 305/2020 dags. 25. júní 2020[HTML]

Lrd. 398/2019 dags. 26. júní 2020 (Laugaból)[HTML]

Lrú. 309/2020 dags. 30. júní 2020[HTML]

Lrú. 392/2020 dags. 31. ágúst 2020[HTML]

Lrú. 368/2020 dags. 15. september 2020[HTML]

Lrd. 130/2020 dags. 18. september 2020[HTML]

Lrú. 400/2020 dags. 5. október 2020[HTML]

Lrú. 410/2020 dags. 7. október 2020[HTML]

Lrú. 554/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Lrd. 698/2019 dags. 23. október 2020[HTML]

Lrd. 745/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 569/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 567/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 562/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 675/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Lrd. 653/2019 dags. 29. janúar 2021[HTML]

Lrd. 824/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 772/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 612/2020 dags. 12. mars 2021[HTML]

Lrd. 67/2020 dags. 19. mars 2021[HTML]

Lrú. 85/2021 dags. 19. mars 2021[HTML]

Lrd. 724/2019 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrú. 227/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML]

Lrú. 176/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Lrú. 235/2021 dags. 3. maí 2021[HTML]

Lrú. 111/2020 dags. 7. maí 2021[HTML]

Lrú. 138/2020 dags. 7. maí 2021[HTML]

Lrd. 179/2020 dags. 14. maí 2021[HTML]

Lrd. 132/2020 dags. 14. maí 2021[HTML]

Lrú. 282/2021 dags. 19. maí 2021[HTML]

Lrd. 149/2020 dags. 21. maí 2021[HTML]

Lrd. 14/2020 dags. 28. maí 2021[HTML]

Lrd. 13/2020 dags. 28. maí 2021[HTML]

Lrd. 200/2020 dags. 4. júní 2021[HTML]

Lrd. 24/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Lrd. 39/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrd. 181/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrd. 260/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrú. 284/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]

Lrú. 403/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Lrú. 509/2021 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Lrú. 495/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Lrú. 479/2021 dags. 2. september 2021[HTML]

Lrú. 389/2021 dags. 2. september 2021[HTML]

Lrd. 325/2020 dags. 24. september 2021[HTML]

Lrd. 245/2021 dags. 24. september 2021[HTML]

Lrd. 261/2020 dags. 1. október 2021[HTML]

Lrd. 426/2020 dags. 15. október 2021[HTML]

Lrd. 398/2020 dags. 29. október 2021[HTML]

Lrd. 427/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 100/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 105/2021 dags. 5. nóvember 2021 (Ítrekaðar stungutilraunir)[HTML]

Lrd. 266/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 412/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 537/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 481/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 726/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Lrd. 479/2020 dags. 3. desember 2021[HTML]

Lrd. 352/2020 dags. 10. desember 2021[HTML]

Lrd. 705/2020 dags. 10. desember 2021[HTML]

Lrd. 250/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 127/2021 dags. 28. janúar 2022[HTML]

Lrd. 149/2021 dags. 4. mars 2022[HTML]

Lrd. 291/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML]

Lrd. 243/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrú. 152/2022 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrú. 364/2021 dags. 29. apríl 2022[HTML]

Lrd. 10/2021 dags. 13. maí 2022[HTML]

Lrú. 225/2022 dags. 18. maí 2022[HTML]

Lrd. 619/2020 dags. 20. maí 2022[HTML]

Lrd. 681/2020 dags. 16. júní 2022[HTML]

Lrd. 333/2021 dags. 16. júní 2022[HTML]

Lrd. 128/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrú. 463/2022 dags. 9. september 2022[HTML]

Lrú. 376/2022 dags. 9. september 2022[HTML]

Lrú. 378/2022 dags. 9. september 2022[HTML]

Lrd. 123/2022 dags. 22. september 2022[HTML]

Lrú. 468/2022 dags. 27. september 2022[HTML]

Lrd. 520/2021 dags. 29. september 2022[HTML]

Lrd. 466/2021 dags. 7. október 2022[HTML]

Lrd. 498/2021 dags. 14. október 2022[HTML]

Lrú. 584/2022 dags. 25. október 2022[HTML]

Lrd. 323/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 324/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 537/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 530/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 458/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 619/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 546/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrú. 617/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Lrú. 589/2022 dags. 15. desember 2022[HTML]

Lrú. 550/2021 dags. 16. desember 2022[HTML]

Lrd. 685/2021 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Lrú. 813/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML]

Lrd. 259/2021 dags. 27. janúar 2023[HTML]

Lrd. 708/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 324/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 21/2023 dags. 28. mars 2023[HTML]

Lrú. 129/2023 dags. 29. mars 2023[HTML]

Lrd. 30/2022 dags. 26. maí 2023[HTML]

Lrd. 127/2022 dags. 26. maí 2023[HTML]

Lrd. 673/2022 dags. 26. maí 2023[HTML]

Lrú. 282/2023 dags. 26. maí 2023[HTML]

Lrd. 85/2022 dags. 2. júní 2023[HTML]

Lrú. 584/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]

Lrd. 155/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrd. 198/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrd. 87/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrú. 211/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrú. 508/2023 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Lrú. 618/2023 dags. 25. ágúst 2023[HTML]

Lrú. 514/2023 dags. 7. september 2023[HTML]

Lrd. 150/2022 dags. 6. október 2023[HTML]

Lrd. 154/2022 dags. 6. október 2023[HTML]

Lrd. 288/2022 dags. 20. október 2023[HTML]

Lrd. 236/2022 dags. 27. október 2023[HTML]

Lrd. 318/2022 dags. 27. október 2023[HTML]

Lrd. 461/2022 dags. 27. október 2023[HTML]

Lrd. 459/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 212/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 394/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 393/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 395/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 392/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 420/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 502/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 474/2022 dags. 1. desember 2023[HTML]

Lrd. 570/2022 dags. 8. desember 2023[HTML]

Lrd. 682/2022 dags. 8. desember 2023[HTML]

Lrd. 687/2022 dags. 15. desember 2023[HTML]

Lrd. 139/2023 dags. 15. desember 2023[HTML]

Lrú. 726/2023 dags. 15. desember 2023[HTML]

Lrú. 822/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Lrd. 460/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 864/2023 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 732/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 768/2022 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrd. 37/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrd. 64/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrd. 618/2022 dags. 15. mars 2024[HTML]

Lrd. 205/2023 dags. 15. mars 2024[HTML]

Lrd. 128/2023 dags. 15. mars 2024[HTML]

Lrd. 176/2023 dags. 15. mars 2024[HTML]

Lrd. 781/2022 dags. 22. mars 2024[HTML]

Lrd. 59/2023 dags. 22. mars 2024[HTML]

Lrú. 576/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML]

Lrd. 81/2023 dags. 17. maí 2024[HTML]

Lrd. 337/2023 dags. 24. maí 2024[HTML]

Lrd. 240/2023 dags. 31. maí 2024[HTML]

Lrd. 357/2023 dags. 31. maí 2024[HTML]

Lrd. 289/2023 dags. 7. júní 2024[HTML]

Lrd. 216/2023 dags. 14. júní 2024[HTML]

Lrd. 348/2023 dags. 14. júní 2024[HTML]

Lrú. 510/2024 dags. 26. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1894:471 í máli nr. 40/1893 [PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/1996 dags. 26. mars 1997[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2011 dags. 16. febrúar 2011

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2014 dags. 13. nóvember 2014

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2019 dags. 20. mars 2019

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 32/2002 dags. 10. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 207/2002 dags. 15. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 318/2003 dags. 18. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 343 dags. 1. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 14 dags. 25. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 188 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 86/2011 dags. 29. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 240/2012 dags. 16. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 148/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 86/2014 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 34/2014 dags. 15. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 85/2015 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 143/2015 dags. 21. september 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 106/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 1/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 90/2011 dags. 24. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 162/2011 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 44/2012 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 112/2013 dags. 13. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 119/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 15/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 87/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 78/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 32/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 33/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 34/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 35/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 45/2011 dags. 10. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 130/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 154/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 22/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 83/2012 dags. 5. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 57/2012 dags. 19. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 64/2012 dags. 19. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 1/2013 dags. 23. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 38/2013 dags. 12. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 52/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 14/2014 dags. 3. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 11/2015 dags. 27. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 37/2015 dags. 9. september 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 25/2002 dags. 12. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2002 dags. 12. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2003 dags. 24. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2003 dags. 16. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2003 dags. 16. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 38/2003 dags. 24. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 39/2003 dags. 2. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 82/2003 dags. 6. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2003 dags. 13. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 68/2003 dags. 31. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 14/2004 dags. 14. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2004 dags. 20. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 70/2003 dags. 5. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 32/2004 dags. 16. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 58/2004 dags. 13. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 52/2005 dags. 28. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 56/2005 dags. 4. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 57/2005 dags. 4. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 5/2006 dags. 30. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 32/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2009 dags. 26. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 37/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 69/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-81/1999 dags. 1. september 1999[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-120/2001
Úrskurðarnefndin vísaði frá máli þar sem A óskaði aðgangs að gögnum vegna synjunar á úthlutun úr Launasjóði rithöfunda, á þeim grundvelli að réttur A til aðgangs að gögnunum byggðist á stjórnsýslulögum.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-271/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-311/2009 dags. 24. september 2009[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-434/2012 (Flugöryggisstofnunin)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-434/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-492/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-533/2014 dags. 30. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-542/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 550/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 560/2014 dags. 17. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 587/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 666/2016 dags. 30. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 860/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 877/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 891/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 996/2021 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 995/2021 í máli nr. ÚNU21030018 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1059/2022 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1061/2022 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1070/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1122/2022 dags. 19. desember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 275/2015 dags. 16. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 260/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 297/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 237/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 299/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 323/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 233/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 84/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 321/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 242/2015 dags. 1. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 254/2016 dags. 1. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 340/2015 dags. 1. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 327/2015 dags. 8. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 284/2015 dags. 8. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 291/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 319/2015 dags. 10. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 342/2015 dags. 10. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 347/2015 dags. 10. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 326/2015 dags. 17. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 337/2015 dags. 17. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 287/2015 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 372/2015 dags. 7. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 377/2015 dags. 7. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 294/2015 dags. 14. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 1/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 368/2015 dags. 28. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 71/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 289/2015 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 376/2015 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 244/2015 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 341/2015 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 126/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 127/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 87/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 99/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 67/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 315/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 47/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 211/2015 dags. 7. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 361/2015 dags. 7. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 300/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 322/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 344/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 65/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 69/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 128/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 146/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 141/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 148/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 46/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 113/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 155/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 175/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 205/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 212/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 257/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 260/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 220/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 273/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 37/2016 dags. 1. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 161/2016 dags. 15. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 194/2016 dags. 5. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 223/2016 dags. 5. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 228/2016 dags. 5. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 373/2016 dags. 5. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 389/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 505/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 229/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 383/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 386/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 406/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 347/2016 dags. 3. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 413/2016 dags. 3. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 414/2016 dags. 3. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 417/2016 dags. 3. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 418/2016 dags. 3. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 419/2016 dags. 3. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 449/2016 dags. 10. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 445/2016 dags. 10. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 466/2016 dags. 10. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 472/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 478/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 64/2017 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 477/2016 dags. 14. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 484/2016 dags. 14. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 500/2016 dags. 14. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 502/2016 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 503/2016 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 116/2017 dags. 23. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 497/2016 dags. 28. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 6/2017 dags. 28. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 175/2017 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 196/2017 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 7/2017 dags. 16. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 29/2017 dags. 16. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 62/2017 dags. 16. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 66/2017 dags. 16. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 94/2016 dags. 16. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 42/2017 dags. 30. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 67/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 75/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 92/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 95/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 99/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 103/2017 dags. 4. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 180/2017 dags. 4. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 136/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 379/2016 dags. 11. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 288/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 118/2017 dags. 25. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 143/2017 dags. 25. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 148/2017 dags. 25. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 155/2017 dags. 25. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 164/2017 dags. 25. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 190/2017 dags. 25. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 165/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 222/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 224/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 230/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 254/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 192/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 324/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 206/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 277/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 330/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 344/2017 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 272/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 312/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 214/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 376/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 316/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 374/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 258/2017 dags. 14. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 273/2017 dags. 14. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 403/2017 dags. 14. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 389/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 296/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 426/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 382/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 388/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 436/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 391/2017 dags. 21. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 475/2017 dags. 21. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 478/2017 dags. 21. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 499/2016 dags. 21. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 14/2018 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 54/2018 dags. 9. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 326/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 82/2018 dags. 31. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 72/2018 dags. 13. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 433/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 163/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 158/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 105/2018 dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 154/2018 dags. 29. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 245/2018 dags. 12. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 229/2018 dags. 12. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 226/2018 dags. 12. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 238/2018 dags. 12. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 240/2018 dags. 19. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 266/2018 dags. 19. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 274/2018 dags. 19. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 269/2018 dags. 10. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 260/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 246/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 248/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 301/2018 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 284/2018 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 323/2018 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 328/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 342/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 331/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2018 dags. 10. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 372/2018 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 357/2018 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 322/2018 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 324/2018 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 329/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 384/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 380/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 392/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 326/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 433/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 355/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 402/2018 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 444/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 70/2019 dags. 8. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 79/2019 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 61/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 81/2019 dags. 28. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 132/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 131/2019 dags. 24. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 186/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 194/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 191/2019 dags. 4. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 158/2019 dags. 25. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 272/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 224/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 125/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 205/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 303/2019 dags. 16. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 299/2019 dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 342/2019 dags. 10. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 441/2019 dags. 14. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 395/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 304/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 432/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 442/2019 dags. 4. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 2/2020 dags. 18. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 475/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 474/2019 dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 509/2019 dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 481/2019 dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 484/2019 dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 486/2019 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 433/2019 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 510/2019 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 15/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 89/2020 dags. 14. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 25/2020 dags. 27. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 110/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 46/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 64/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 517/2019 dags. 24. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 39/2020 dags. 24. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 40/2020 dags. 24. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 85/2020 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 116/2020 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 100/2020 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 27/2020 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 118/2020 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 144/2020 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2020 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 197/2020 dags. 19. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 76/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 285/2020 dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 98/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 315/2020 dags. 23. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 242/2020 dags. 23. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 303/2020 dags. 7. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 274/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 251/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 383/2020 dags. 28. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 392/2020 dags. 28. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 355/2020 dags. 28. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 396/2020 dags. 4. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 439/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 403/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 480/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 478/2020 dags. 2. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 334/2020 dags. 2. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 461/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 489/2020 dags. 13. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 508/2020 dags. 13. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 519/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 442/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 492/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 384/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 499/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 380/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 560/2020 dags. 27. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 602/2020 dags. 3. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 607/2020 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 563/2020 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 132/2020 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 77/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 691/2020 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 31/2021 dags. 2. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 51/2021 dags. 2. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 33/2021 dags. 2. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2021 dags. 23. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 288/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 255/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 149/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 233/2021 dags. 8. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 260/2021 dags. 8. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 301/2021 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 65/2021 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 103/2021 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 96/2021 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 306/2021 dags. 13. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 292/2020 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 386/2021 dags. 27. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 305/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 282/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 46/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 501/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 434/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 271/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 352/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 363/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 444/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 210/2021 dags. 8. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 5/2021 dags. 8. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 488/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 495/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 383/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 505/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 541/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 570/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 527/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 538/2021 dags. 2. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 553/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 610/2021 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 628/2021 dags. 2. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 648/2021 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 125/2022 dags. 16. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 669/2021 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 619/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 681/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 692/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 5/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 334/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 22/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 32/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 14/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 38/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 21/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 687/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 671/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 26/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 682/2021 dags. 2. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 705/2021 dags. 2. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 704/2021 dags. 2. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 79/2022 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 56/2022 dags. 11. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 45/2022 dags. 11. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 57/2022 dags. 11. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 532/2021 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 689/2021 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 134/2022 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 118/2022 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 13/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 130/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 7/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 123/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 178/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 94/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 168/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 222/2022 dags. 10. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 260/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 270/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 312/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 648/2021 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 342/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 247/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 295/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 299/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 249/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 219/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 338/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 355/2022 dags. 14. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 285/2022 dags. 29. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 391/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 430/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 394/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 387/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 320/2022 dags. 12. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 346/2022 dags. 26. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 316/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 459/2022 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 464/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 294/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 501/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 503/2022 dags. 19. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 551/2023 dags. 1. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 572/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 43/2023 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 587/2022 dags. 22. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 597/2022 dags. 22. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 39/2023 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 598/2022 dags. 26. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 598/2020 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 110/2023 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 69/2023 dags. 24. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 63/2023 dags. 24. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 140/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 208/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 82/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 166/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 260/2023 dags. 10. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 278/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 231/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 179/2023 dags. 13. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 379/2023 dags. 6. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 353/2023 dags. 6. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 379/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 415/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 310/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 395/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 474/2023 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 424/2023 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 492/2023 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 512/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 500/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 521/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 456/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 593/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 526/2024 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 605/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 602/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 607/2023 dags. 20. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 610/2023 dags. 20. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 38/2024 dags. 20. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 55/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 76/2024 dags. 29. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 37/2024 dags. 15. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 588/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 29/2024 dags. 15. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 17/1988 dags. 28. apríl 1988 (Forsjármál)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 53/1988 (Tilmæli til starfsmanns um að segja upp starfi sínu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 87/1989 dags. 24. janúar 1990[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 227/1990 (Niðurlagning stöðu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 84/1989 dags. 30. nóvember 1990[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 239/1990 (Tryggingarfé fyrir B-rafverktakaleyfi)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 259/1990 dags. 22. mars 1991[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 438/1991 dags. 25. nóvember 1991[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 569/1992 dags. 30. mars 1992[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 382/1991 (Ráðning í tollvarðarstöðu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 577/1992 (Múrarameistari)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 612/1992 dags. 9. febrúar 1993 (Tæknifræðingur)[HTML] [PDF]
Umsagnaraðili breytti framkvæmd sinni er leiddi til þess að stjórnvaldið breytti einnig sinni framkvæmd.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 528/1991 dags. 11. mars 1993[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 754/1993 dags. 30. ágúst 1993[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 742/1993 dags. 5. október 1993[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 887/1993 dags. 29. mars 1994 (Umsögn tryggingaráðs)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 895/1993 dags. 6. maí 1994[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 924/1993 dags. 20. desember 1994[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 912/1993 (Ölvunarakstur lögreglumanna)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1048/1994 dags. 10. mars 1995[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 967/1993 dags. 29. mars 1995[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1134/1994 dags. 27. apríl 1995[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 935/1993 dags. 12. maí 1995[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1460/1995 dags. 26. maí 1995[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 870/1993 dags. 6. júní 1995[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 978/1993 dags. 6. júní 1995[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1196/1994 dags. 3. ágúst 1995[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1156/1994 dags. 13. október 1995[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1381/1995 dags. 20. nóvember 1995[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1236/1994 dags. 24. nóvember 1995[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 993/1994 dags. 4. janúar 1996 (Ráðstöfun ríkisjarða I)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1320/1994 dags. 2. febrúar 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1427/1995 dags. 2. febrúar 1996 (Lækkun eignarskattsstofns I)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 856/1993 dags. 12. febrúar 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1296/1994 (Uppsögn skipherra hjá Landhelgisgæslunni)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1435/1995 dags. 15. febrúar 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1241/1994 dags. 23. febrúar 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1310/1994 dags. 15. mars 1996 (Veiting stöðu yfirlögregluþjóns)[HTML] [PDF]
Kvartað yfir hæfi lögreglustjóra um skipun yfirlögregluþjóns sem hafði sótt um. Samskipti þeirra beggja höfðu eingöngu farið fram á starfsmannasamkomum. Umboðsmaður taldi það ekki valda vanhæfi.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1268/1994 dags. 30. apríl 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1385/1995 dags. 3. maí 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1450/1995 (Starfsleyfi til sjúkraþjálfunar)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1508/1995 dags. 12. júní 1996 (Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæmis)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1391/1995 dags. 26. júní 1996 (Umboðsmaður barna)[HTML] [PDF]
Umsækjandi hafði verið skrifstofustjóri í ráðuneytinu og hafði ráðherrann því mikla þekkingu á störfum hans. Hins vegar höfðu þeir aðilar spilað bridds. Umboðsmaður taldi það ekki leiða til vanhæfis enda ekki sýnt á nána vináttu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1520/1995 (Tryggingayfirlæknir)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1571/1995 dags. 10. október 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1611/1995 dags. 15. október 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1506/1995 dags. 20. nóvember 1996 (Frumkvæðisathugun um málefni fanga)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1442/1995 dags. 23. desember 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1919/1996 dags. 28. janúar 1997[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1805/1996 (LÍN - Ný regla um aldursskilyrði)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1380/1995 dags. 26. júní 1997[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1747/1996 dags. 6. ágúst 1997[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1832/1996 dags. 17. október 1997[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2119/1997 dags. 6. janúar 1998[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1923/1996 dags. 6. febrúar 1998[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1820/1996 dags. 13. febrúar 1998 (Lýðveldissjóður)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2087/1997 dags. 17. mars 1998[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2285/1998 dags. 4. september 1998[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1885/1996 dags. 1. desember 1998 (Skilyrði um hámarksaldur fyrir starfsþjálfun)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2479/1998 dags. 3. febrúar 1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2241/1997 dags. 5. mars 1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2051/1997 dags. 16. apríl 1999 (Ættleiðing)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2442/1998 dags. 28. maí 1999 (Samgönguráðuneytið - Þyrlupróf)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2202/1997 dags. 4. júní 1999 (Stöðuveiting - Skólastjóri Listdansskóla Íslands)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1767/1996 dags. 11. júní 1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2408/1998 dags. 22. júlí 1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2214/1997 dags. 4. september 1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2498/1998 dags. 14. september 1999 (Próf til að verða löggiltur skjalaþýðandi)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2699/1999 dags. 2. nóvember 1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2680/1999 dags. 18. nóvember 1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2608/1998 dags. 27. janúar 2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2641/1999 dags. 29. febrúar 2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2830/1999 dags. 29. febrúar 2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2630/1998 dags. 7. apríl 2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2606/1998 (Launakjör forstöðumanns)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2795/1999 dags. 22. júní 2000 (Samstarfserfiðleikar umsækjanda við fyrrverandi yfirmenn sína)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2569/1998 dags. 27. júní 2000 (Upplýsingar um meinta ólöglega lyfjanotkun - Sumarafleysingarstarf hjá lögreglu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2426/1998 dags. 7. júlí 2000 (Læknisþjónusta við fanga í einangrun)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2696/1999 dags. 31. júlí 2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2435/1998 (Ættleiðingar)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2850/1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2770/1999 dags. 26. október 2000 (Atvinnuflugmannspróf - Flugskóli Íslands)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2675/1999 dags. 27. október 2000 (Brottvikning nemanda á sjúkraliðabraut)[HTML] [PDF]
Ekkert í lögum kvað á um að neikvæð umsögn í starfsþjálfun ætti að vera viðkomandi í óhag.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2793/1999 dags. 20. nóvember 2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2787/1999 dags. 21. nóvember 2000 (Stöðuveiting)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2826/1999 dags. 21. nóvember 2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2886/1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2879/1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2862/1999 dags. 31. janúar 2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2760/1999 dags. 6. febrúar 2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2701/1999 dags. 20. febrúar 2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2992/2000 dags. 18. apríl 2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3077/2000 (Hjúkrunarforstjóri Landspítalans)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3241/2001 dags. 3. ágúst 2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3179/2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2903/1999 (Launaákvörðun kjaranefndar)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2953/2000 dags. 20. september 2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2973/2000 (Launakjör prófessora við HÍ)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2974/2000 (Launakjör prófessora við HÍ)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3064/2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3108/2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3091/2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3215/2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3066/2000 (Umsögn umsækjanda í óhag)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3198/2001 (Rökstuðningur fyrir synjun um inngöngu í Lögregluskóla ríkisins)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3245/2001 (Stöðuveiting - Þróunarsamvinnustofnun)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3133/2000 dags. 7. mars 2002[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3343/2001 dags. 18. júní 2002[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3308/2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3416/2002 (Námsstyrkur - Uppbót á dvalarstyrk)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3284/2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3580/2002 dags. 31. október 2002 (Lánatryggingasjóður kvenna)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3699/2003 dags. 17. janúar 2003 (Byggðakvóti)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3667/2002 (Umsækjandi sagður kvarta sífellt í starfi, einkum um launamál)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3616/2002 (Rás 2)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3680/2002 (Ráðning yfirflugumferðarstjóra)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3490/2002 (Skipun í embætti sýslumanns)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3684/2003 dags. 1. júlí 2003[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3714/2003 dags. 1. júlí 2003[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3741/2003 (Námsstyrkur)[HTML] [PDF]
Byggt var á því að ef nemandinn væri erlendis gæti hann ekki fengið námsstyrk. Umboðsmaður taldi að ekki hefði verið hægt að byggja á slíku sjónarmiði um búsetu nemandans erlendis.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3736/2003[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3777/2003[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3712/2003 dags. 31. desember 2003[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3744/2003[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3805/2003 (Gjald fyrir inntökupróf í læknadeild)[HTML] [PDF]
Rukkað var fyrir töku inntökuprófs til að komast í læknadeild HÍ á þeim forsendum að inntökuprófið væri ekki hluti af kennslunni. Umboðsmaður taldi að þar sem inntökuprófið væri forsenda þess að komast í læknadeildina hafi hún verið hluti af náminu, og því ólögmætt að taka gjald fyrir inntökuprófið.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3854/2003[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3882/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3909/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3980/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3989/2004 dags. 28. maí 2004[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3906/2003 (Löggiltur skjalaþýðandi)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3769/2003 dags. 6. júlí 2004[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3955/2003[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3956/2003 dags. 1. september 2004 (Deildarstjóri)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4004/2004 (Starfsleyfi sálfræðings)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4108/2004[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4227/2004 (Ráðning landvarða)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4192/2004 dags. 29. mars 2005[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4195/2004 dags. 29. mars 2005[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4182/2004 dags. 18. maí 2005 (Túlkaþjónusta við heyrnarlausa)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4205/2004[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4249/2004 (Ráðning lögreglumanns)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4291/2004[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4217/2004[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3977/2003[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4186/2004 dags. 24. október 2005 (Atvinnuleysistryggingar)[HTML] [PDF]
Bótaþegi var svipt rétti sínum til atvinnuleysisbóta á þeim grundvelli að hún hefði tekið að sér störf í fyrirtæki eiginmanns síns, og var hún krafin um endurgreiðslu bótanna. Breytingarlögum var ætlað að fjarlægja almenn skilyrði tiltekins lagabálks um ásetningsbrot og skilja eftir gáleysisbrot. Hins vegar láðist að breyta lagatextanum með hliðsjón af því að þeirri röksemd að ekki sé viljandi hægt að gera eitthvað af gáleysi.

Að mati umboðsmanns var því ekki hægt að beita þeim gagnvart ásetningsbrotum og þar sem háttsemin var skilgreind þannig í lögunum að hún gæti eingöngu átt við um ásetning, og því rúmaðist yfirlýst ætlan löggjafans í lögskýringargögnum ekki innan merkingar lagatextans sjálfs.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4388/2005 dags. 2. desember 2005 (Löggilding rafverktaka)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4260/2004 dags. 30. desember 2005[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4413/2005 (Skipan umboðsmanns barna)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4430/2005 (Skipan umboðsmanns barna)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4279/2004 dags. 10. janúar 2006[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4427/2005 dags. 6. mars 2006[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4469/2005 dags. 7. mars 2006[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4210/2004 dags. 21. mars 2006 (Skipun ráðuneytisstjóra)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4839/2006 dags. 2. nóvember 2006[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4212/2004 (Uppsögn vegna hagræðingar hjá Fasteignamati ríkisins)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4218/2004[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4306/2005[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4440/2005 dags. 14. desember 2006[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4686/2006 (Veiting lektorsstöðu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4456/2005 (Yfirlæknar á Landsp.)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4650/2006 (Takmörkun á aðgengi að tónlistarkennslu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4729/2006 dags. 3. apríl 2007 (Takmörkun á aðgengi að tónlistarkennslu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4390/2005 dags. 30. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5084/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4699/2006 (Neikvæð umsögn yfirmanna um umsækjendur)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4633/2006 (Samfélagsþjónusta)[HTML] [PDF]
Umboðsmaður taldi órannsakað hjá yfirvöldum um ástæður þess að viðkomandi aðili mætti ekki í samfélagsþjónustu, en að þeim hefði borið að gera það áður en farið væri að taka þá ákvörðun að telja hann ekki hafa uppfyllt þá vararefsingu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5321/2008 (Áætlunarheimild LÍN)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5151/2007 dags. 4. júní 2008[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5129/2007 (Upplýsingar um veikindi umsækjandans)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4866/2006 dags. 18. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5124/2007 (Neikvæð umsögn yfirmanna um umsækjendur)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5196/2007[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5220/2008 dags. 30. desember 2008 (Skipun héraðsdómara)[HTML] [PDF]
Sonur Davíðs Oddssonar, ÞD, sótti um dómaraembætti og fjallað um málið í nefnd. Nefndin raðaði ÞD ekki hátt. Settur dómsmálaráðherra í málinu fór yfir gögnin og tók ákvörðun. Ráðherra taldi að þekking á sviði þjóðaréttar væri umsækjanda ekki til tekna og skipaði því ÞD. UA taldi að það mat hefði ekki verið forsvaranlegt.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5230/2008 dags. 30. desember 2008 (Skipun héraðsdómara)[HTML] [PDF]
Sonur Davíðs Oddssonar, ÞD, sótti um dómaraembætti og fjallað um málið í nefnd. Nefndin raðaði ÞD ekki hátt. Settur dómsmálaráðherra í málinu fór yfir gögnin og tók ákvörðun. Ráðherra taldi að þekking á sviði þjóðaréttar væri umsækjanda ekki til tekna og skipaði því ÞD. UA taldi að það mat hefði ekki verið forsvaranlegt.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5286/2008 dags. 31. desember 2008[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5356/2008 dags. 8. maí 2009[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5408/2008[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5118/2007[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5466/2008[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5188/2007 dags. 22. janúar 2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5900/2010 dags. 10. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5424/2008 dags. 24. mars 2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5947/2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5893/2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5740/2009 dags. 31. desember 2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5757/2009 dags. 31. mars 2011[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5778/2009 dags. 31. mars 2011[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5949/2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5959/2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6299/2011 dags. 6. maí 2011[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6218/2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6222/2010 dags. 26. ágúst 2011 (Afnotamissir af bifreið)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6516/2011 dags. 31. ágúst 2011[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6186/2010 dags. 30. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6198/2010 dags. 30. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6573/2011 dags. 19. desember 2011[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5994/2010 (Forgangsregla við innritun í framhaldsskóla)[HTML] [PDF]
Nemendur kvörtuðu undan óbirtum reglum um að framhaldsskólar ættu að veita nemendum er bjuggu í hverfinu forgang gagnvart öðrum umsækjendum um nám. Umboðsmaður taldi lagaheimild skorta til að setja reglu er veitti hluta umsækjenda tiltekinn forgang við afgreiðslu slíkra umsókna. Einnig tók umboðsmaður að slíkar reglur hefði þá átt að birta og að aðlögunartíminn hefði verið of skammur.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6009/2010 (Forgangsregla við innritun í framhaldsskóla)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6045/2010 dags. 30. desember 2011[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6743/2011 dags. 15. mars 2012[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6304/2011 dags. 30. mars 2012[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7002/2012 dags. 25. maí 2012[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6887/2012 dags. 31. maí 2012[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5864/2009 (Mat á menntun og starfsreynslu umsækjanda)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6137/2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7012/2012 dags. 21. júní 2012[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6055/2010 dags. 5. september 2012[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7213/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6984/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7149/2012 dags. 7. desember 2012[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7269/2012 dags. 28. janúar 2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7284/2012 dags. 28. janúar 2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6614/2011 dags. 4. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6518/2011 dags. 18. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6560/2011 (Veiting starfa lögreglumanna hjá sérstökum saksóknara)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7066/2012 (Ráðning í starf tryggingafulltrúa)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6697/2011 dags. 17. apríl 2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6649/2011[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7081/2012 (Starfsmaður með meistara- og doktorsgráðu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7100/2012 dags. 25. september 2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6395/2011 dags. 27. september 2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7144/2012 (Tilgreining á menntunarskilyrðum í auglýsingu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7382/2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7609/2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8076/2014 dags. 17. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7889/2014[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8117/2014 (Höfuðborgarstofa)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8354/2015 (Ráðning deildarstjóra í grunnskóla - Pólitískar skoðanir umsækjanda)[HTML] [PDF]
Einstaklingur sótti um stöðu deildarstjóra en var ekki ráðinn. Hann var í framboði í sveitarstjórnarkosningum. Ráðningarfyrirtækið gaf út skýrslu er benti á að ástæðu ólgu innan skólans voru mismunandi pólitískar skoðanir og því var litið til þess þegar ráðið var í stöðuna. Umboðsmaður taldi að ekki mætti líta til slíkra sjónarmiða þótt þau kæmu fram í skýrslunni.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8763/2016[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8735/2015[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8699/2015[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8404/2015[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8397/2015 dags. 13. september 2016[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8940/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8942/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9040/2016 dags. 30. desember 2016 (Uppsögn úr starfi)[HTML] [PDF]
Starfsmaður var ráðinn í ár til að sinna ákveðnu verkefni. Honum var svo sagt upp vegna hagræðingar.
Reynt var á þá reglu að ef starfsmanni væri sagt upp að ósekju starfsmannsins yrði honum fundið annað starf.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8956/2016[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8749/2015 (Brottvísun úr framhaldsskóla)[HTML] [PDF]
16 ára dreng var vísað ótímabundið úr framhaldsskóla vegna alvarlegs brots. Talið var að um væri brot á meðalhófsreglunni þar sem ekki var rannsakað hvort vægari úrræði væru til staðar svo drengurinn gæti haldið áfram náminu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9510/2017 dags. 24. apríl 2018[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9561/2018 (Ráðning starfsmanna á Borgarsögusafni)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9517/2017 dags. 12. desember 2018[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9708/2018 dags. 19. desember 2018 (Endurgreiðsla atvinnuleysisbóta)[HTML] [PDF]
Orð gegn orði um hvort Vinnumálastofnun hefði birt tilkynninguna.
Vinnumálastofnun hafði birt ákvörðun í málinu á “mínum síðum” hjá stofnuninni.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9317/2017 dags. 31. desember 2018[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9519/2017 dags. 31. desember 2018[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9937/2018 (Kæru- og úrskurðarnefndir)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9942/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9922/2018 dags. 21. febrúar 2019[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9981/2019 dags. 26. febrúar 2019[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9792/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 9792/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9837/2018 dags. 7. mars 2019[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9810/2018 dags. 13. maí 2019[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9952/2019 dags. 28. júní 2019[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9818/2018 dags. 24. september 2019[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10051/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10089/2019 dags. 21. janúar 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9971/2019 dags. 17. mars 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9938/2018 dags. 13. júlí 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10135/2019 dags. 26. ágúst 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9873/2018 dags. 7. september 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10381/2020 dags. 18. desember 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10886/2020 dags. 30. desember 2020[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10743/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10428/2020 dags. 10. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10824/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10408/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10556/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10613/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10833/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10055/2019 dags. 3. mars 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10928/2021 dags. 16. mars 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10405/2020 dags. 19. mars 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10986/2021 dags. 22. mars 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10732/2020 dags. 23. mars 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10745/2020 dags. 24. mars 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10789/2020 dags. 24. mars 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10883/2020 dags. 31. mars 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10967/2021 dags. 31. mars 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11019/2021 dags. 31. mars 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10246/2019 dags. 15. apríl 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10444/2020 dags. 15. apríl 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10963/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10467/2020 dags. 29. apríl 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10301/2019 dags. 3. júní 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10652/2020 dags. 2. júlí 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10750/2020 dags. 2. júlí 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11117/2021 dags. 13. ágúst 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10964/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10931/2021 dags. 20. ágúst 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11215/2021 dags. 24. ágúst 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10739/2020 dags. 28. september 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11009/2021 dags. 30. september 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10808/2020 dags. 19. október 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F79/2018 dags. 21. október 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10626/2020 dags. 22. nóvember 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10812/2020 dags. 22. nóvember 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10834/2020 dags. 22. nóvember 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10835/2020 dags. 22. nóvember 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10836/2020 dags. 22. nóvember 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10837/2020 dags. 22. nóvember 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11319/2021 dags. 14. desember 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10784/2020 dags. 16. desember 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10796/2020 dags. 16. desember 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10969/2021 dags. 17. desember 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10981/2021 dags. 17. desember 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10982/2021 dags. 17. desember 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11330/2021 dags. 21. desember 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11259/2021 dags. 23. desember 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11067/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10689/2020 dags. 16. mars 2022[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11595/2022 dags. 5. apríl 2022[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11253/2022 dags. 11. maí 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11339/2021 dags. 30. maí 2022[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11564/2022 dags. 28. júní 2022[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11453/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11695/2022 dags. 11. ágúst 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11488/2022 dags. 6. september 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11524/2022 dags. 3. október 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11531/2022 dags. 6. október 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11643/2022 dags. 18. október 2022[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11892/2022 dags. 3. nóvember 2022[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11502/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11836/2022 dags. 12. desember 2022[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11929/2022 dags. 20. desember 2022[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11911/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11974/2022 dags. 31. janúar 2023[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11814/2022 dags. 3. mars 2023[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11857/2022 dags. 14. apríl 2023[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12043/2023 dags. 14. apríl 2023[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11998/2023 dags. 15. maí 2023[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12102/2023 dags. 19. maí 2023[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12155/2023 dags. 28. september 2023[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12350/2023 dags. 29. september 2023[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12143/2023 dags. 31. október 2023[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11696/2022 dags. 13. nóvember 2023[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11761/2022 dags. 13. nóvember 2023[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11975/2022 dags. 22. desember 2023[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12267/2024 dags. 27. febrúar 2024[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12658/2024 dags. 25. mars 2024[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12273/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12522/2023 dags. 17. maí 2024[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12559/2024 dags. 23. maí 2024[HTML] [PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1890-1894472
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1932448
1937513
1946227, 320
1947323
1950298
195311-12
195597
1957542, 680-681
1958 - Registur41
1958655, 788
195970, 727
1962777
196385, 101, 205
1964173, 906
196534, 117, 191, 568
1966 - Registur104, 129
1966282, 457
19675
1968388, 1272, 1317
1969625, 637
1970280, 650
1972169, 835, 843
1973440-441, 943
1974471, 702
1975176, 241, 297
1976 - Registur127
1976499, 501, 675, 880
1977676
197821, 744-745
1979546-547, 866, 876
1980655, 1072, 1088
198157, 61, 63-65, 276, 1567
1982442, 452, 459-460, 1616, 2012
1983160, 2069
19841313, 1317
1985538, 632, 1151
1986930, 933, 1136
1987485, 678, 1112-1114, 1306, 1448, 1450-1453
1988155, 311, 536, 823-824, 830
198910, 304, 759
19911109, 1882
1992186, 190, 421, 661, 1965, 1974-1975, 1980, 2035, 2101
1993 - Registur162, 224
1993976, 1067, 2231-2233, 2235-2237, 2240
1994298, 300, 345, 351, 1030, 1513, 1935, 2187, 2540, 2872
1995 - Registur332
1995437-438, 569, 621, 723, 1002, 1350, 1546, 2112, 2195, 2491, 2864, 3062, 3200-3201, 3203, 3215, 3219-3220, 3260-3264, 3267, 3270, 3274
1996288, 690, 922, 994, 999, 1067, 1180, 1464, 1466, 1468, 1482, 1484-1485, 1849-1850, 1864, 2232, 2605-2606, 2710, 3043, 3077, 3349, 3507, 3613, 3618, 3764-3765, 3772, 3776-3777, 3779
1996 - Registur347
1997 - Registur144
1997365, 370, 671, 697, 770, 842, 899, 1009, 1014, 1017, 1021, 1205, 1240, 1242, 1282-1283, 1286-1287, 1292, 1338, 1553, 1749, 2217, 2283, 2301, 3096, 3104, 3108, 3193, 3196-3197, 3199-3200
1998 - Registur253
1998671, 1294, 1671, 1992, 2170, 2597, 2604, 2644, 2646, 3377, 3385, 3600-3601, 3605-3606, 4035, 4041, 4338, 4400, 4534, 4536-4539, 4541-4546, 4549-4551, 4585
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1939-1942192
1948-1952 - Registur14
1948-195215, 28, 31
1953-196080
1961-1965218
1966-197030, 81
1971-1975 - Registur18
1971-1975243, 247
1976-198384, 134, 144, 155, 167, 238, 240-241, 298
1984-199222, 49, 55, 192, 234, 236, 241, 306, 343, 366-368, 403, 421, 432
1993-1996 - Registur16
1993-199699, 175, 300, 413, 415, 417, 419, 421, 423-424, 427
1997-2000 - Registur16, 18, 21
1997-200053, 94, 98-99, 102-103, 140, 203, 207, 209, 299-300, 302-303, 318-320, 486, 492-494, 496, 503, 623, 628, 647
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1876B53
1877A20
1877B120
1886B57
1887B68, 82-83
1888B130
1889B94
1890B17, 135
1891B183
1892B99, 246
1893B65-66, 144, 206
1898B215
1904A40
1905A390
1905B282
1908A12
1929A26
1931A52
1932B372
1934B172, 175, 214
1936A254
1936B49, 53
1937B174
1938A85
1938B46
1941A91
1942A11, 186
1942B78, 153, 210
1943B521
1945B288, 343
1946A93, 112, 115, 142, 168
1946B134
1947A12, 14, 16-19, 352
1947B32, 53, 481
1948A129, 208
1948B50, 63, 276
1949A118
1949B32, 93, 405-406, 408, 410-413, 415-416, 429, 444
1950A136
1950B154, 250, 519, 590
1951A60, 171
1951B188, 227, 333, 410
1952A20, 38, 61
1952B317
1953B224, 237
1954A27, 110
1955A39, 90, 102, 151-152
1955B224
1956B25, 75, 186, 246
1957A234, 242
1957B142, 440, 451
1958A35, 99, 125
1958B259
1959B55, 333
1961A187, 259
1962A43, 47, 73, 138, 279
1962B349
1962C16-17
1963A198, 202, 207-209, 211, 232, 288-289, 292
1963B175, 543
1963C2
1964A49, 63, 88, 188
1964B23, 234
1964C14, 37
1965A89, 97, 130, 241
1965B202, 229, 233, 425, 432, 452, 454, 534-535
1966A128-129, 134
1966B254, 533, 538, 541, 551
1966C135
1967A84, 90
1967B60, 243, 276
1968A94, 129, 350
1968B153, 232, 270, 273, 330-331, 382, 477
1969A192, 316
1969B12, 167, 364, 367, 516
1970A220-221, 223, 261, 266, 324, 439, 444
1970B236-237, 391, 413, 416, 425, 697-698, 707
1971A10, 51, 86, 92, 100, 113, 133, 205
1971B11, 21, 25, 31-33, 35, 46, 65, 98, 172, 225, 289, 390, 394-395, 631
1971C96, 168
1972A92, 104-105
1972B296, 532
1972C2, 4
1973A27, 72, 116, 143-144, 169, 209, 273
1973B150, 166, 202, 369, 371, 396, 422, 424-426, 777
1974A283, 296, 299, 305-306, 314-316, 350, 430
1974B331, 336, 350-351, 401, 426-428, 430, 609, 613, 617, 624-625, 627-628, 799, 802, 938
1974C45, 130
1975A4, 73, 75, 84, 87, 104, 107, 120
1975B1062, 1134
1975C272
1976A124-126, 188, 203, 302, 304, 306, 326
1976B37, 185, 309-310, 327, 332, 390, 607, 611, 689, 832
1976C7, 75
1977A98, 105
1977B236, 310, 424, 442-445, 449, 689, 703, 729
1978A196, 255-256, 258-259, 275, 289, 297, 319
1978B65-66, 117, 168, 172, 303, 414-415, 578, 581, 583, 590, 592, 600, 602-603, 605, 607, 612, 634, 701, 819
1979A148, 150, 202, 244, 254, 256, 264, 268, 304
1979B247, 438, 549-550, 557, 859, 1023-1024
1979C38, 40-42, 79, 82, 88
1980A223, 234
1980B23, 210, 382, 443, 550, 923, 957-958, 970
1980C125
1981A4, 13, 16, 38, 76, 78, 98-99, 105, 109, 245
1981B122, 218, 460-461, 487, 489, 916, 921, 1020, 1064
1982A12, 54, 104, 147
1982B33-34, 152
1982C44-49, 56, 65
1983A59, 97, 156
1983B133, 135, 139, 253-254, 462, 465, 538-539, 576-577, 1364
1983C154
1984A77-78, 81, 140, 163, 178, 252, 269-270, 276, 278
1984B65-66, 226, 260, 265, 276, 378, 380, 578, 729-730, 794
1984C123-124
1985A18-19, 28, 52, 137, 149, 194, 202-203, 209
1985B142, 266, 834
1985C14, 18, 20, 172, 200, 216
1986A55, 79, 126-128, 201
1986B9, 137, 248, 250, 293, 295, 343, 647, 649, 652, 658, 660-661, 669, 671-675, 677, 682, 703, 708, 741-742, 797, 883, 1014-1015, 1019, 1107
1987A88, 185
1987B307, 349, 351-352, 356, 375, 377-378, 384, 525, 552, 751, 819, 848, 904, 1223-1224, 1268
1988A44, 58, 60, 62, 66, 71, 96, 152-154, 159, 206, 209, 287
1988B113, 308, 377, 430, 454, 522, 880, 1171, 1196, 1241, 1334
1988C14-17
1989A78, 278, 366, 392-393, 415-416, 420
1989B18, 61, 160, 225, 297, 514, 720, 959, 1030, 1056, 1086, 1191
1989C72
1990A19, 30, 189, 246-247, 599, 602
1990B113-114, 142, 189, 198, 210, 212-213, 216, 221, 223, 324-325, 354-355, 439, 449-451, 725, 869, 885, 890, 938, 940, 943, 945, 954-955, 959-960, 976-979, 981-982, 986, 1004, 1142-1143, 1250, 1306, 1313-1314
1990C5-6, 8, 13, 77, 93
1991A53, 92, 112, 237, 239, 265, 285, 287, 290, 293, 297, 303, 305
1991B57, 201, 271, 273, 370, 387-388, 536, 618, 766, 1172, 1186, 1189, 1199
1991C108, 125, 153-154, 160
1992A48, 50, 53, 56, 112, 123-125, 131-132, 166, 171
1992B57, 251, 395, 406, 494, 507, 632, 758, 784, 862-863
1992C34, 97, 99-100, 215
1993A5, 10, 20, 137-138, 147, 197, 240, 338, 428, 432, 455, 468
1993B19, 117, 247, 282, 306, 509, 513, 551, 561, 656, 689, 700, 774, 876, 911, 1130, 1133, 1141-1142, 1186, 1188, 1289
1993C550, 708, 714, 728, 987, 999, 1119, 1167, 1220, 1230, 1232, 1234-1236, 1238-1240, 1252-1253, 1290, 1421-1422, 1444, 1592, 1627-1629
1994A13, 116, 165, 205, 235, 250-251, 253, 304, 306
1994B253, 479, 570, 587-588, 590-591, 668, 672, 689, 692-698, 700, 703-704, 706-707, 714, 717-720, 723-733, 744-745, 747, 749-753, 755-759, 763-771, 773-774, 776, 779-782, 784-792, 794, 798-799, 801, 804-810, 812, 814-815, 817-822, 935, 1171, 1178, 1197-1198, 1201, 1371, 1405, 1459, 1461, 1483, 1488, 1629, 1651, 1843, 1893, 2081, 2083-2084, 2542-2544, 2916
1995A75, 80, 114, 146, 151, 163, 167, 209, 628, 655
1995B115, 438, 460, 463, 469, 555, 674, 720, 723, 869, 1110, 1115-1116, 1121, 1237, 1326, 1396, 1431-1432, 1465
1995C177, 315, 335-336, 338-342, 352, 419, 421-422, 424-425, 450, 476, 834, 838
1996A159, 200, 254-255, 257-258, 301, 306-307, 369
1996B24-25, 129, 131-132, 234-235, 237, 264-267, 269, 273, 315, 705-706, 762, 859, 883, 1035, 1106, 1242, 1269, 1350, 1358, 1470, 1723, 1766, 1775, 1830
1996C58
1997A39, 49, 51-52, 56, 83, 89, 160, 202-203, 218, 246, 275, 470, 473-475, 617
1997B119, 140, 212, 255, 345-346, 348-349, 352, 590, 592, 597, 599-600, 660, 709, 716, 724, 728, 747, 749, 751-753, 769-774, 805, 822, 919, 944, 1028, 1057, 1099, 1455
1997C24, 225, 231, 233, 240, 251, 256, 268, 331-333, 377, 379
1998A30, 109, 239, 267, 271, 279, 288, 308, 318, 378-379, 381-382, 385, 477, 716
1998B12, 192, 286, 841, 917, 929, 1072, 1114, 1130, 1235, 1264-1265, 1267, 1360, 1529, 1531, 1574, 1823, 1833, 2038-2039, 2041, 2043, 2082-2083, 2090, 2171, 2173-2174, 2181-2182, 2187, 2368-2369
1998C29, 201
1999A101, 105, 111, 118, 122, 148-149, 152-153, 376
1999B64, 156, 271, 273, 381, 466, 468-469, 473, 475, 480-481, 483, 579, 664-669, 673-683, 691-694, 699-700, 708-711, 729, 764-768, 775, 848-851, 894, 896, 1188, 1192, 1208, 1210, 1212-1213, 1216, 1224, 1376, 1500, 1695, 1779, 2054, 2057, 2544, 2546, 2578, 2608, 2613, 2708, 2727-2728, 2763, 2826-2829
1999C167, 205
2000A146, 171, 183, 185, 261, 263, 271, 410, 476, 478, 610
2000B39, 203, 331, 593, 622-623, 628, 745, 1012, 1042, 1068, 1072, 1114, 1287, 1332, 1355-1358, 1361-1364, 1366, 1403-1414, 1788, 1791, 1822, 1839, 1903, 1945, 2040, 2081, 2216, 2226, 2228-2229, 2234, 2238-2239, 2398, 2469, 2481, 2872-2874, 2877, 2879
2000C102, 119, 149, 152, 237, 239, 328-329, 417, 432, 729, 731, 733
2001A107-108, 125, 146-149, 152-153, 194, 213, 240, 242, 419-420, 557
2001B6, 77, 91, 247, 403, 405-406, 411-412, 414, 610, 694-695, 874-875, 877-878, 887-889, 891, 977, 1140, 1198, 1234, 1236, 1238-1239, 1318, 1335, 1498, 1516, 1560, 1564, 2100, 2104, 2106, 2141, 2168, 2176, 2178, 2180, 2182, 2186, 2190, 2228, 2279, 2446, 2490, 2500-2505, 2540, 2557, 2559, 2563, 2565, 2601-2602, 2704, 2835, 2882, 2936-2937
2001C63, 108-112, 114-132, 368, 376-377, 488
2002A105, 107-108, 117, 248, 267, 331, 395, 433
2002B26, 58, 76, 78, 720, 723, 736, 916, 925, 1115, 1201, 1271, 1335, 1428, 1490-1491, 1617-1618, 1704, 1725, 1739, 1747, 1764-1765, 1768, 1888, 1904-1905, 1935, 1938, 1943, 1996, 1999, 2001, 2131, 2164-2166, 2171-2174, 2177, 2203-2206, 2218-2221, 2223-2225, 2227-2235, 2237-2238, 2240, 2242-2244, 2246, 2289, 2375, 2377
2002C246-248, 256-257, 262, 285, 288-290, 298, 300, 302, 366, 372, 747, 750, 753-754, 757, 769, 773, 814, 816, 820-821, 828, 830, 832-833, 835-836, 838-840, 850, 864, 884, 904, 1045
2003A71, 265-266, 277, 287, 326, 374, 411
2003B17, 98, 105, 290-291, 304-305, 483, 502, 525, 631, 650, 820, 921, 1137, 1194-1197, 1199-1202, 1204, 1211, 1214, 1278, 1363-1368, 1375-1376, 1378-1379, 1415, 1631, 1776, 1876, 1884, 1948, 1950-1951, 1956, 1962, 1975, 1987, 1995, 1998-1999, 2050, 2052, 2096, 2154, 2219, 2384, 2471, 2473-2475, 2480, 2482, 2484, 2499-2501, 2603, 2724, 2763, 2897, 2923, 2946, 2964
2003C587
2004A5, 143, 229-230, 343, 400, 460, 481, 646
2004B20, 97, 138, 278, 493-496, 502, 505, 515-516, 631, 673, 677, 681, 788, 841, 882, 886, 969, 983-984, 1075, 1126, 1130, 1178, 1379, 1489-1491, 1493-1494, 1496, 1581, 1583-1585, 1624-1626, 1628-1629, 1654, 1660, 1666, 1671, 1675, 1684, 1689, 1705-1707, 1716, 1763, 1861, 1893, 1924, 2001, 2166, 2168, 2183, 2217, 2224, 2226-2227, 2235-2236, 2239, 2255, 2651-2652, 2759
2004C66, 117, 234, 242, 429, 525, 594, 598
2005A13, 22, 92, 142, 151, 246, 309, 428, 953, 957, 964, 1194, 1263
2005B12, 250, 290, 317, 441, 463, 598-600, 747-748, 766, 821, 861-862, 895, 1095, 1362, 1572, 1599, 1693-1694, 1810, 1913, 2374, 2386, 2430, 2633, 2720
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Þjóðfundurinn 1851Umræður160, 181, 189, 194
Ráðgjafarþing4Umræður228, 231, 240, 250, 370-371, 382, 387, 390, 404, 458, 471, 500, 526-527, 529, 532, 623, 628, 632, 670, 740, 762, 774, 776, 781, 783, 827, 830, 841, 885, 890, 1042, 1044
Ráðgjafarþing5Þingskjöl21
Ráðgjafarþing5Umræður241, 268, 320, 418-419, 422, 483, 485-486, 490-491, 494, 517, 542, 555, 557, 559, 567-568, 570, 573, 577-578, 580, 582, 602, 678-679, 719, 741-742, 754, 863-864, 866
Ráðgjafarþing6Umræður90, 93, 113, 151, 351, 369, 372-373, 479, 483, 490, 492
Ráðgjafarþing7Umræður74, 107, 109-113, 116-117, 128, 464, 529, 533, 535, 537, 539-540, 543-545, 547-548, 553, 556, 576, 704, 707-710, 712-713, 715, 860-864, 983-985, 987, 992, 1003-1004, 1029, 1032, 1197, 1298-1299, 1333, 1443, 1466, 1720-1721, 1744, 1803-1805, 1807-1808, 1895, 1901
Ráðgjafarþing8Þingskjöl99
Ráðgjafarþing9Þingskjöl256, 268, 368, 375, 453
Ráðgjafarþing9Umræður100, 172, 175, 194, 254, 257, 260, 266, 340-341, 435, 442, 447, 449, 471, 474, 523, 586, 603, 614, 627, 641, 658-659, 661, 665, 667, 669, 671, 674, 677-678, 687-688, 694, 721, 730, 735, 749, 757, 783, 853, 903, 908, 1069, 1072, 1075-1076
Ráðgjafarþing10Þingskjöl532, 540-542, 557-558
Ráðgjafarþing10Umræður50, 243, 385, 707
Ráðgjafarþing11Þingskjöl242, 421-422, 482, 565, 598
Ráðgjafarþing11Umræður466, 621, 1034
Ráðgjafarþing12Þingskjöl146, 249
Ráðgjafarþing12Umræður92, 140, 241, 286, 423
Ráðgjafarþing13Þingskjöl147, 243, 309, 530
Ráðgjafarþing13Umræður127, 201-202, 212, 470, 773, 833
Ráðgjafarþing14Umræður112, 165
Löggjafarþing1Fyrri partur114, 179
Löggjafarþing1Seinni partur60, 206, 231, 235, 312, 314, 316
Löggjafarþing2Fyrri partur381, 395, 562
Löggjafarþing2Seinni partur139-141, 143, 145-151, 447-448, 450, 506, 512, 544, 546-547, 637-638
Löggjafarþing3Þingskjöl196, 205, 220, 296, 363, 405, 522, 539
Löggjafarþing3Umræður35, 42, 193, 196-200, 202, 207, 209, 211, 252, 289-290, 294, 296-297, 299, 301-302, 312, 329, 334, 375, 379-381, 383, 459, 544, 547, 599, 645-646, 658, 674, 680, 703, 994
Löggjafarþing4Þingskjöl38, 56, 58, 223-224, 318, 349, 354, 468
Löggjafarþing4Umræður74, 92, 196, 380, 510-511, 522, 573, 899, 914-915, 922, 953, 1060, 1072, 1093-1094, 1096
Löggjafarþing5Umræður (Ed. og sþ.)201/202, 333/334
Löggjafarþing6Þingskjöl120, 137, 139, 234, 295, 302, 420, 437
Löggjafarþing6Umræður (Ed. og sþ.)61/62, 203/204, 209/210, 231/232, 235/236, 269/270, 271/272, 273/274, 337/338, 349/350, 541/542, 543/544, 601/602
Löggjafarþing6Umræður (Nd.)45/46, 67/68, 71/72, 73/74, 75/76, 77/78, 87/88, 89/90, 501/502, 571/572, 731/732, 733/734, 737/738, 741/742, 743/744, 775/776, 777/778, 781/782, 791/792, 795/796, 949/950, 951/952, 979/980, 985/986, 993/994, 999/1000, 1001/1002, 1007/1008, 1013/1014, 1015/1016, 1181/1182, 1185/1186, 1327/1328, 1329/1330, 1331/1332, 1333/1334, 1335/1336, 1337/1338, 1339/1340, 1341/1342, 1471/1472
Löggjafarþing7Þingskjöl1-2, 37
Löggjafarþing7Umræður (Nd.)37/38, 285/286
Löggjafarþing8Þingskjöl107, 233, 303, 354
Löggjafarþing8Umræður (Ed. og sþ.)559/560, 665/666, 693/694
Löggjafarþing8Umræður (Nd.)27/28, 229/230, 231/232, 233/234, 237/238, 239/240, 241/242, 473/474, 667/668, 669/670, 671/672, 675/676, 677/678, 679/680, 685/686, 687/688, 689/690, 775/776, 777/778, 781/782, 785/786, 803/804, 813/814, 989/990, 991/992, 1001/1002, 1003/1004, 1085/1086, 1087/1088, 1089/1090, 1105/1106, 1133/1134, 1135/1136, 1201/1202, 1203/1204, 1205/1206
Löggjafarþing9Þingskjöl166, 169, 171, 263, 318, 341, 453, 472
Löggjafarþing9Umræður (Ed. og sþ.)395/396, 415/416, 425/426, 565/566, 711/712
Löggjafarþing9Umræður (Nd.)93/94, 95/96, 97/98, 99/100, 101/102, 103/104, 105/106, 203/204, 437/438, 439/440, 527/528, 585/586, 605/606, 609/610, 617/618, 623/624, 625/626, 627/628, 693/694, 779/780, 781/782, 785/786, 861/862, 863/864, 867/868, 875/876, 881/882, 883/884, 885/886, 891/892, 919/920, 987/988, 989/990, 991/992, 1049/1050, 1051/1052, 1053/1054
Löggjafarþing10Þingskjöl29-30, 96, 388
Löggjafarþing10Umræður (Ed. og sþ.)231/232, 487/488, 585/586
Löggjafarþing10Umræður (Nd.)313/314, 773/774, 927/928, 935/936, 1045/1046, 1069/1070, 1071/1072, 1075/1076, 1081/1082, 1083/1084, 1101/1102, 1119/1120, 1301/1302, 1391/1392, 1493/1494, 1651/1652, 1657/1658
Löggjafarþing11Umræður (Ed. og sþ.)317/318, 319/320, 561/562, 919/920, 951/952
Löggjafarþing11Umræður (Nd.)21/22, 213/214, 219/220, 289/290, 297/298, 319/320, 321/322, 323/324, 325/326, 329/330, 333/334, 335/336, 337/338, 339/340, 695/696, 751/752, 987/988, 997/998, 1199/1200, 1271/1272, 1275/1276, 1291/1292, 1335/1336, 1371/1372, 1409/1410, 1415/1416, 1437/1438, 1445/1446, 1511/1512, 1513/1514, 1537/1538, 1575/1576, 1625/1626, 1661/1662, 1729/1730, 1821/1822, 2055/2056, 2057/2058, 2069/2070, 2071/2072, 2075/2076
Löggjafarþing12Umræður (Nd.)251/252, 293/294, 893/894
Löggjafarþing13Þingskjöl191, 264
Löggjafarþing13Umræður (Ed. og sþ.)115/116, 121/122, 125/126, 131/132, 133/134, 241/242, 243/244, 247/248, 459/460
Löggjafarþing13Umræður (Nd.)231/232, 285/286, 459/460, 463/464, 571/572, 577/578, 583/584, 1147/1148, 1149/1150, 1165/1166, 1177/1178, 1183/1184, 1235/1236, 1557/1558, 1603/1604, 1701/1702, 1707/1708, 1709/1710, 1711/1712, 1713/1714, 1715/1716, 1717/1718, 1721/1722
Löggjafarþing14Umræður (Ed. og sþ.)73/74, 239/240, 241/242, 273/274, 485/486, 487/488, 499/500, 541/542, 605/606, 645/646, 647/648, 747/748
Löggjafarþing14Umræður (Nd.)163/164, 521/522, 595/596, 599/600, 601/602, 609/610, 709/710, 721/722, 723/724, 725/726, 729/730, 945/946, 947/948, 979/980, 1019/1020, 1061/1062, 1103/1104, 1117/1118, 1127/1128, 1131/1132, 1133/1134, 1135/1136, 1145/1146, 1147/1148, 1161/1162, 1215/1216, 1273/1274, 1661/1662, 1679/1680
Löggjafarþing18Þingskjöl57
Löggjafarþing19Umræður207/208, 217/218, 219/220, 251/252, 253/254, 373/374, 487/488, 493/494, 495/496, 723/724, 727/728, 729/730, 823/824, 845/846, 1153/1154, 1241/1242, 1441/1442, 1783/1784, 1835/1836, 1839/1840, 1845/1846, 1913/1914, 1955/1956, 1957/1958, 2647/2648
Löggjafarþing20Umræður95/96, 259/260, 261/262, 281/282, 419/420, 585/586, 707/708, 761/762, 815/816, 817/818, 823/824, 1045/1046, 1053/1054, 1215/1216, 1435/1436, 1889/1890, 1901/1902, 1925/1926, 1945/1946, 1961/1962, 1981/1982, 2003/2004, 2145/2146, 2181/2182, 2715/2716, 2723/2724, 2741/2742, 2747/2748, 2867/2868, 2927/2928
Löggjafarþing42Þingskjöl98-99, 102, 105, 137, 155, 199, 234-235, 335, 388, 875, 1483
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)59/60, 91/92, 99/100, 209/210, 233/234, 315/316, 415/416, 505/506, 515/516, 517/518, 701/702, 941/942, 1001/1002, 1003/1004, 1045/1046, 1091/1092, 1265/1266, 1271/1272, 1273/1274, 1345/1346, 1527/1528, 1535/1536, 1547/1548, 1623/1624, 2201/2202, 2211/2212, 2213/2214, 2217/2218, 2219/2220, 2225/2226, 2231/2232, 2233/2234, 2235/2236, 2249/2250
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál223/224, 395/396, 401/402, 477/478, 771/772, 987/988, 991/992, 995/996, 1037/1038
Löggjafarþing42Umræður (þáltill. og fsp.)321/322
Löggjafarþing43Umræður (samþ. mál)25/26, 45/46, 47/48, 109/110
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál183/184, 209/210, 597/598, 759/760
Löggjafarþing44Þingskjöl255, 473-475, 483, 660
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)403/404, 465/466, 517/518, 519/520, 1313/1314
Löggjafarþing44Umræður - Fallin mál117/118
Löggjafarþing44Umræður (þáltill. og fsp.)145/146, 151/152
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)387/388, 467/468, 477/478, 721/722, 1041/1042, 1383/1384, 1391/1392, 1761/1762
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál269/270, 289/290, 293/294, 317/318, 319/320, 561/562, 569/570, 571/572, 579/580, 589/590, 591/592, 593/594, 595/596, 597/598, 663/664, 1015/1016
Löggjafarþing45Umræður (þáltill. og fsp.)53/54, 199/200
Löggjafarþing46Þingskjöl189, 482, 660-662
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)9/10, 155/156, 181/182, 359/360, 443/444, 715/716, 1071/1072, 1343/1344
Löggjafarþing46Umræður - Fallin mál213/214, 685/686
Löggjafarþing46Umræður (þáltill. og fsp.)243/244, 273/274, 309/310, 311/312
Löggjafarþing47Umræður - Fallin mál219/220
Löggjafarþing48Þingskjöl341, 375, 501, 545, 551, 791, 905, 1158
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)301/302, 1171/1172, 1279/1280, 1291/1292, 1321/1322, 1429/1430, 2275/2276
Löggjafarþing48Umræður - Fallin mál221/222, 223/224, 313/314, 431/432, 521/522, 523/524, 525/526
Löggjafarþing48Umræður (þáltill. og fsp.)21/22
Löggjafarþing49Þingskjöl195, 666, 674, 901, 964, 1015, 1024-1025, 1030, 1191, 1281, 1679
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)431/432, 475/476, 671/672, 887/888, 903/904, 1073/1074, 1075/1076, 1121/1122, 1123/1124, 1309/1310, 1401/1402, 1403/1404, 1405/1406, 1407/1408, 1409/1410, 1411/1412, 1413/1414, 1415/1416, 1419/1420, 1423/1424, 1425/1426, 1427/1428, 1429/1430, 1431/1432, 1433/1434, 1515/1516, 1695/1696, 1703/1704, 1705/1706, 1709/1710, 1711/1712, 1929/1930, 2051/2052
Löggjafarþing50Þingskjöl151, 195, 710, 958, 1087, 1090, 1193, 1262
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)187/188, 287/288, 319/320, 1031/1032, 1041/1042, 1049/1050, 1051/1052, 1085/1086, 1087/1088, 1099/1100, 1101/1102, 1299/1300, 1389/1390, 1391/1392, 1395/1396, 1411/1412, 1415/1416
Löggjafarþing50Umræður - Fallin mál559/560
Löggjafarþing50Umræður (þáltill. og fsp.)7/8
Löggjafarþing51Þingskjöl99, 155, 177-178, 204-205, 235, 247, 252, 431-434, 436-444, 450, 453-454, 456-460, 463-464, 488, 515-517, 678, 707
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)31/32, 257/258, 259/260, 261/262, 263/264
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál91/92, 333/334, 373/374, 691/692, 703/704, 705/706, 715/716, 739/740, 751/752, 753/754
Löggjafarþing51Umræður (þáltill. og fsp.)35/36
Löggjafarþing52Þingskjöl133, 135-136, 194-195, 204, 227-228, 232, 265-267, 375, 405, 480, 808, 819, 830, 835
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)103/104, 109/110, 125/126, 289/290, 291/292, 597/598, 633/634, 651/652, 653/654, 657/658, 667/668, 1167/1168
Löggjafarþing52Umræður - Fallin mál27/28, 177/178, 179/180, 183/184, 217/218
Löggjafarþing52Umræður (þáltill. og fsp.)115/116
Löggjafarþing53Þingskjöl72, 132, 134, 137, 226-228, 245, 305, 550-551
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)77/78, 129/130, 505/506, 515/516, 517/518, 545/546, 547/548, 575/576, 797/798, 987/988, 1075/1076, 1077/1078
Löggjafarþing53Umræður - Fallin mál251/252, 253/254
Löggjafarþing53Umræður (þáltill. og fsp.)19/20, 41/42
Löggjafarþing54Þingskjöl222, 302, 458, 766, 839, 1022
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)831/832, 843/844, 855/856, 915/916, 967/968, 997/998, 1059/1060, 1061/1062, 1063/1064, 1109/1110
Löggjafarþing54Umræður - Fallin mál39/40, 193/194, 207/208, 209/210, 211/212
Löggjafarþing54Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir31/32
Löggjafarþing55Þingskjöl73
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)127/128, 135/136, 461/462
Löggjafarþing56Þingskjöl289, 296, 357, 361-363, 549, 751, 793, 805, 808
Löggjafarþing56Umræður - Fallin mál37/38, 39/40, 173/174
Löggjafarþing56Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir113/114
Löggjafarþing58Umræður (samþ. mál)33/34, 87/88
Löggjafarþing59Þingskjöl115, 135, 238, 298, 368-371, 517
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)399/400, 539/540, 669/670, 729/730, 873/874
Löggjafarþing59Umræður - Fallin mál21/22, 23/24, 25/26, 27/28, 163/164
Löggjafarþing59Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir31/32, 33/34, 49/50, 55/56, 181/182, 183/184
Löggjafarþing60Þingskjöl15
Löggjafarþing60Umræður (samþ. mál)195/196, 229/230, 389/390
Löggjafarþing60Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir165/166
Löggjafarþing61Þingskjöl165, 357-358, 831-833
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)25/26, 81/82, 341/342, 375/376, 1315/1316, 1321/1322
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál171/172, 377/378
Löggjafarþing61Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir331/332, 335/336, 337/338, 341/342, 343/344
Löggjafarþing62Þingskjöl67, 186-187, 339, 554, 719
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)221/222, 265/266, 269/270, 405/406, 407/408, 409/410, 415/416, 419/420, 431/432, 437/438, 441/442, 445/446, 451/452, 453/454, 457/458, 821/822
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál89/90, 333/334, 385/386, 433/434, 435/436, 495/496, 513/514, 639/640
Löggjafarþing62Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir41/42, 347/348, 349/350, 391/392
Löggjafarþing63Þingskjöl91, 285, 308, 317-318, 391, 394, 404, 408, 446, 467, 557, 703, 726, 796, 1062, 1375, 1538
Löggjafarþing63Umræður - Fallin mál61/62, 125/126, 137/138, 139/140, 149/150, 233/234, 235/236, 243/244, 373/374
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir87/88, 361/362, 455/456, 581/582, 729/730
Löggjafarþing64Þingskjöl112, 119-120, 122, 137, 148, 156, 158, 168, 172, 176, 184, 266, 326, 363-364, 367-370, 372-373, 375, 384, 523-524, 529, 589, 593, 649, 964, 1271, 1292, 1438, 1643, 1667, 1671, 1675, 1680
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)293/294, 361/362, 1131/1132, 1133/1134, 1135/1136, 1139/1140, 1155/1156, 1157/1158, 1159/1160, 1173/1174, 1453/1454, 1461/1462, 1471/1472, 1475/1476, 1481/1482, 1487/1488, 1805/1806, 1847/1848, 1859/1860, 1891/1892
Löggjafarþing64Umræður - Fallin mál109/110, 189/190, 191/192, 225/226, 277/278, 283/284, 297/298, 335/336
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)241/242, 259/260, 495/496
Löggjafarþing65Umræður207/208
Löggjafarþing66Þingskjöl216, 224-225, 227-229, 231-232, 264, 294, 297, 302, 304, 306-307, 309, 496, 559, 613, 659, 684, 764, 974, 1043, 1048, 1251, 1255, 1283, 1285, 1494, 1531, 1596, 1605, 1610, 1613, 1647
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)25/26, 35/36, 443/444, 559/560, 575/576, 601/602, 977/978, 981/982, 987/988, 1161/1162, 1183/1184, 1359/1360, 1361/1362, 1363/1364, 1365/1366, 1367/1368, 1369/1370, 1371/1372, 1373/1374, 1375/1376, 1377/1378, 1379/1380, 1381/1382, 1383/1384, 1385/1386, 1743/1744, 1847/1848
Löggjafarþing66Umræður - Fallin mál101/102, 111/112, 123/124, 125/126, 129/130, 135/136, 147/148, 149/150, 153/154, 181/182, 229/230, 281/282, 501/502, 503/504, 507/508
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)189/190, 329/330, 331/332, 337/338, 339/340, 341/342, 349/350, 351/352, 647/648, 985/986, 987/988
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál69/70, 237/238, 277/278, 501/502, 503/504, 505/506, 511/512, 513/514, 515/516, 525/526, 527/528, 535/536, 703/704
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)43/44, 561/562
Löggjafarþing68Þingskjöl42, 72, 98, 281, 302, 307-308, 471, 498, 554, 557-558, 685, 692-693, 732, 759-761, 1071, 1105, 1107, 1109, 1125, 1148, 1231
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)69/70, 411/412, 1023/1024, 1055/1056, 1137/1138, 1437/1438, 1547/1548, 1593/1594, 1809/1810, 1831/1832, 1885/1886, 1891/1892
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál137/138, 141/142, 145/146, 193/194, 195/196, 213/214, 215/216, 217/218, 219/220, 263/264, 465/466, 467/468, 469/470, 473/474, 475/476, 477/478, 481/482, 495/496
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)109/110, 323/324, 403/404, 409/410, 411/412, 415/416, 433/434, 735/736, 747/748, 749/750, 753/754, 807/808, 809/810
Löggjafarþing69Þingskjöl11, 18, 66, 105, 244, 366, 441, 643, 656, 753, 873
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)391/392, 459/460, 573/574, 771/772, 1073/1074
Löggjafarþing69Umræður - Fallin mál9/10, 227/228, 245/246, 247/248, 271/272
Löggjafarþing69Umræður (þáltill. og fsp.)93/94, 97/98, 99/100, 177/178
Löggjafarþing70Þingskjöl137, 182, 218, 311, 315, 319, 321, 429, 445, 534, 544, 625, 903, 970-971, 973, 982, 984-985, 1036, 1118, 1126
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)1493/1494
Löggjafarþing70Umræður - Fallin mál3/4, 97/98, 101/102, 341/342, 371/372, 397/398, 411/412, 413/414, 415/416
Löggjafarþing71Þingskjöl157, 196, 221, 306, 339, 341, 343, 416, 463, 479, 526, 529, 587-591, 602, 612, 631-632, 664, 791, 795, 1005, 1066, 1076, 1090, 1124
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)71/72, 389/390, 1037/1038, 1087/1088, 1113/1114, 1139/1140, 1287/1288, 1291/1292, 1293/1294, 1337/1338, 1339/1340, 1341/1342, 1345/1346, 1371/1372, 1425/1426
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál131/132, 139/140, 175/176, 179/180
Löggjafarþing71Umræður (þáltill. og fsp.)211/212, 247/248, 249/250
Löggjafarþing72Þingskjöl149, 480, 482, 497-498, 570, 607, 700-701
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)495/496, 695/696, 1303/1304, 1315/1316
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál221/222, 223/224, 225/226, 363/364, 365/366, 371/372
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)287/288
Löggjafarþing73Þingskjöl357, 410, 420, 473, 482, 917, 919, 928, 958, 1175, 1263, 1380, 1387, 1406, 1414, 1422
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)9/10, 291/292, 323/324, 369/370, 451/452, 649/650, 931/932
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál3/4, 7/8, 19/20, 21/22, 23/24, 25/26, 27/28, 29/30, 31/32, 33/34, 35/36, 37/38, 77/78, 91/92, 357/358
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)193/194, 285/286, 369/370, 403/404
Löggjafarþing74Þingskjöl121-122, 124, 127, 131, 151, 177, 239-240, 275, 289-290, 316, 365, 375-376, 391-392, 732, 753, 763, 861, 869, 1051, 1079, 1175, 1180, 1192, 1216, 1273, 1279, 1299, 1304, 1309
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)191/192, 375/376, 447/448, 697/698, 699/700, 707/708, 717/718, 725/726, 729/730, 745/746, 749/750, 755/756, 765/766, 769/770, 781/782, 789/790, 813/814, 815/816, 853/854, 855/856, 1473/1474, 2049/2050
Löggjafarþing74Umræður - Fallin mál115/116, 127/128, 129/130, 131/132, 133/134, 135/136, 137/138, 139/140, 141/142, 143/144, 247/248
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)327/328, 347/348, 399/400
Löggjafarþing75Þingskjöl146-147, 198, 246, 318-319, 359, 468, 850, 964, 1154, 1159, 1161, 1428, 1458
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)61/62, 89/90, 133/134, 139/140, 141/142, 143/144, 163/164, 165/166, 195/196, 197/198, 409/410, 1065/1066, 1331/1332
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál25/26, 107/108, 189/190, 279/280, 563/564
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)3/4, 71/72, 73/74, 135/136, 189/190
Löggjafarþing76Þingskjöl381, 763, 781-788, 840, 860, 967-968, 971, 996, 1108-1109, 1135, 1145, 1361, 1370, 1414, 1441, 1443, 1452, 1454, 1457, 1462
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)913/914, 1431/1432, 1723/1724, 1837/1838, 1839/1840, 1841/1842, 1847/1848, 1857/1858, 1879/1880, 1887/1888, 1897/1898, 2251/2252, 2279/2280, 2345/2346
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál1/2, 3/4, 5/6, 7/8, 9/10, 11/12, 13/14, 15/16, 17/18, 19/20, 21/22, 23/24, 25/26, 27/28, 29/30, 31/32, 33/34, 201/202, 239/240, 315/316
Löggjafarþing77Þingskjöl221, 228, 273, 279, 555, 567, 617, 644, 703, 736, 800, 844, 849, 852, 941, 950
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)1077/1078, 1221/1222, 1407/1408, 1583/1584, 1601/1602, 1605/1606, 1609/1610, 1613/1614, 1615/1616, 1617/1618, 1619/1620, 1621/1622, 1623/1624, 1627/1628, 1629/1630, 1631/1632, 1633/1634, 1635/1636, 1637/1638, 1641/1642, 1643/1644, 1687/1688, 1689/1690
Löggjafarþing77Umræður - Fallin mál317/318, 319/320, 321/322, 325/326
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)53/54, 349/350, 409/410
Löggjafarþing78Þingskjöl202, 287, 499, 573, 577, 579-581, 610, 612, 614
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)681/682, 1357/1358, 1573/1574
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál43/44, 45/46, 47/48, 49/50, 51/52, 53/54, 55/56, 167/168, 169/170
Löggjafarþing78Umræður (þáltill. og fsp.)73/74, 177/178, 355/356, 357/358
Löggjafarþing79Umræður (samþ. mál)139/140
Löggjafarþing80Þingskjöl742, 747-748, 889, 897, 998, 1223, 1236-1237, 1242
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)631/632, 897/898, 917/918, 975/976, 1081/1082, 1089/1090, 1183/1184, 1397/1398, 1475/1476, 1525/1526, 2389/2390, 2781/2782, 3005/3006, 3011/3012, 3217/3218, 3341/3342
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál19/20, 227/228, 229/230, 239/240
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)151/152, 153/154, 165/166, 343/344, 345/346, 403/404
Löggjafarþing81Þingskjöl144, 151, 219, 327, 396, 544, 764, 778, 783, 785, 855, 1053, 1182-1183
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál407/408, 411/412, 425/426, 473/474, 575/576, 583/584
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)9/10, 187/188, 353/354, 435/436, 515/516, 557/558, 587/588, 1111/1112, 1337/1338, 1341/1342, 1375/1376, 2245/2246, 2297/2298, 2313/2314, 2381/2382, 2401/2402, 2407/2408, 2499/2500, 2641/2642, 2687/2688
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál71/72, 269/270, 273/274
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)71/72, 73/74, 75/76, 141/142, 267/268, 579/580, 581/582, 583/584, 717/718
Löggjafarþing83Þingskjöl180, 218, 223, 249, 264, 314, 369-370, 377, 431, 451, 592, 628, 864, 892, 933-934, 954, 961, 1170, 1213, 1301, 1304, 1318-1319, 1324-1329, 1331, 1337-1339, 1342-1343, 1352, 1354, 1356, 1379, 1392-1393, 1395-1398, 1406, 1438-1439, 1639, 1650, 1653, 1734, 1758, 1763, 1768, 1804
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)121/122, 335/336, 343/344, 471/472, 637/638, 639/640, 643/644, 647/648, 649/650, 655/656, 671/672, 811/812, 819/820, 1055/1056, 1061/1062, 1137/1138, 1139/1140, 1141/1142, 1143/1144, 1149/1150, 1151/1152, 1155/1156, 1157/1158, 1163/1164, 1177/1178, 1189/1190, 1199/1200, 1201/1202, 1205/1206, 1427/1428, 1435/1436, 1439/1440, 1475/1476, 1587/1588, 1597/1598, 1617/1618, 1799/1800, 1937/1938, 1965/1966
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál79/80, 203/204, 225/226
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)71/72, 73/74, 409/410
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)59/60, 381/382, 545/546, 701/702, 1087/1088, 1399/1400, 1407/1408, 1417/1418, 1423/1424, 1433/1434, 1461/1462, 1485/1486, 1515/1516, 1903/1904, 1999/2000, 2065/2066
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)105/106, 185/186, 273/274, 359/360, 455/456, 461/462, 973/974, 999/1000, 1009/1010, 1037/1038, 1075/1076, 1077/1078, 1079/1080, 1089/1090, 1091/1092, 1261/1262, 1283/1284, 1331/1332, 1397/1398, 1399/1400, 1419/1420, 1453/1454, 1457/1458, 1461/1462, 1469/1470, 1471/1472, 1495/1496, 1499/1500, 1501/1502, 1511/1512, 1541/1542, 1543/1544, 1551/1552, 1563/1564, 1579/1580, 1585/1586, 1587/1588, 1609/1610, 1611/1612, 1617/1618, 1621/1622, 1639/1640, 1643/1644, 1949/1950, 1951/1952, 1953/1954, 1959/1960, 2059/2060, 2075/2076, 2135/2136, 2139/2140
Löggjafarþing85Umræður (þáltill. og fsp.)13/14, 19/20, 21/22, 23/24, 183/184, 209/210, 301/302, 345/346, 407/408, 483/484, 485/486, 487/488, 489/490, 541/542, 543/544, 639/640, 675/676
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál265/266, 267/268, 271/272, 273/274, 279/280, 299/300, 327/328, 435/436, 437/438, 439/440
Löggjafarþing86Þingskjöl167, 169, 177, 213, 222, 231, 245-246, 256-258, 263, 287, 322-323, 354, 372, 401-402, 447-449, 490, 495, 805, 880, 894, 899, 985, 1070, 1427, 1509-1511, 1580, 1664, 1677-1678, 1683-1684, 1688-1689
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)61/62, 63/64, 71/72, 113/114, 239/240, 241/242, 813/814, 815/816, 821/822, 919/920, 923/924, 931/932, 933/934, 1197/1198, 1205/1206, 1209/1210, 1217/1218, 1219/1220, 1587/1588, 1885/1886, 1943/1944, 1959/1960, 2013/2014, 2017/2018, 2409/2410, 2411/2412, 2587/2588, 2611/2612, 2671/2672, 2685/2686, 2793/2794, 2809/2810
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)19/20, 21/22, 131/132, 239/240, 257/258, 275/276, 339/340, 381/382, 409/410, 445/446
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál165/166, 241/242, 257/258, 301/302, 303/304, 307/308, 309/310, 311/312, 313/314, 315/316, 321/322, 323/324, 325/326, 471/472, 513/514
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)63/64, 73/74, 109/110, 217/218, 611/612, 613/614, 617/618, 621/622, 625/626, 961/962, 963/964, 965/966, 1171/1172, 1259/1260, 1261/1262, 1313/1314, 1315/1316, 1459/1460, 1489/1490, 1583/1584, 1619/1620, 1657/1658, 1815/1816
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)241/242, 363/364, 385/386, 403/404
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál73/74, 75/76, 89/90, 95/96, 269/270, 349/350, 485/486
Löggjafarþing88Þingskjöl212, 225, 229, 244, 248, 259, 358, 361, 716, 1035, 1041, 1062-1063, 1146, 1212, 1214, 1289-1290, 1398, 1407, 1416, 1444, 1464, 1486, 1509
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)417/418, 423/424, 439/440, 501/502, 567/568, 927/928, 935/936, 937/938, 967/968, 973/974, 1013/1014, 1015/1016, 1093/1094, 1263/1264, 1271/1272, 1397/1398, 1553/1554, 1571/1572, 1915/1916, 1961/1962, 1967/1968, 2017/2018
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)55/56, 151/152, 201/202, 289/290, 291/292, 361/362, 415/416, 555/556, 571/572, 623/624, 657/658
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál127/128, 177/178, 179/180, 317/318, 415/416, 505/506, 525/526, 579/580, 635/636, 645/646, 673/674, 675/676
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)145/146, 231/232, 323/324, 375/376, 419/420, 441/442, 497/498, 599/600, 607/608, 655/656, 859/860, 861/862, 887/888, 973/974, 977/978
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál91/92, 93/94, 97/98, 103/104, 197/198, 203/204, 231/232, 239/240, 241/242, 243/244, 249/250, 251/252, 359/360, 361/362, 533/534, 535/536, 543/544
Löggjafarþing90Þingskjöl275-276, 278, 282-289, 296, 301, 312, 314-319, 321, 340, 343, 386-387, 425-426, 453, 478, 487, 493, 501, 662, 671, 680, 776, 778, 795, 805, 811, 816, 843, 1285, 1427, 1716-1717, 1728, 1747, 1777, 1865, 1907, 1987, 1998, 2103, 2157, 2166, 2203
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)9/10, 45/46, 71/72, 111/112, 181/182, 183/184, 441/442, 573/574, 601/602, 603/604, 1047/1048, 1051/1052, 1057/1058, 1059/1060, 1063/1064, 1077/1078, 1207/1208, 1387/1388, 1437/1438, 1469/1470, 1493/1494, 1505/1506, 1533/1534, 1667/1668, 1683/1684
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)119/120, 139/140, 145/146, 289/290, 303/304, 487/488, 491/492, 531/532, 533/534, 561/562, 687/688, 689/690, 691/692, 693/694, 799/800, 801/802, 817/818, 819/820, 821/822, 875/876
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál63/64, 65/66, 69/70, 71/72, 75/76, 87/88, 91/92, 93/94, 95/96, 97/98, 99/100, 107/108, 109/110, 113/114, 115/116, 117/118, 121/122, 123/124, 177/178, 295/296, 297/298, 299/300, 301/302, 305/306, 307/308, 311/312, 315/316, 319/320, 441/442, 447/448, 449/450, 563/564
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)349/350, 403/404, 571/572, 575/576, 729/730, 811/812, 909/910, 971/972, 981/982, 987/988, 999/1000, 1051/1052, 1363/1364, 1367/1368, 1369/1370, 1371/1372, 1373/1374, 1377/1378, 1379/1380, 1385/1386, 1387/1388, 1389/1390, 1391/1392, 1393/1394, 1395/1396, 1397/1398, 1401/1402, 1409/1410, 1411/1412, 1415/1416, 1419/1420, 1421/1422, 1425/1426, 1431/1432, 1435/1436, 1437/1438, 1439/1440, 1441/1442, 1445/1446, 1447/1448, 1449/1450, 1451/1452, 1453/1454, 1455/1456, 1457/1458, 1459/1460, 1471/1472, 1475/1476, 1793/1794, 1955/1956, 1965/1966, 1967/1968, 1991/1992, 1995/1996, 2011/2012, 2013/2014, 2021/2022, 2037/2038, 2043/2044, 2049/2050, 2121/2122, 2141/2142
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál5/6, 53/54, 115/116, 125/126, 127/128, 131/132, 133/134, 135/136, 137/138, 147/148, 149/150, 155/156, 159/160, 207/208, 211/212, 223/224, 239/240, 253/254, 257/258, 259/260, 261/262, 263/264, 265/266, 267/268, 269/270, 275/276, 277/278, 279/280, 281/282, 283/284, 297/298, 299/300, 303/304, 367/368, 383/384, 673/674, 675/676
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)121/122, 209/210, 687/688, 771/772, 1055/1056, 1265/1266, 1271/1272, 1281/1282, 1283/1284, 1285/1286, 1289/1290, 1447/1448, 1523/1524, 1525/1526, 1527/1528, 1529/1530, 1535/1536, 1577/1578, 1579/1580, 1583/1584, 1585/1586, 1703/1704, 1705/1706, 1715/1716, 1941/1942, 1943/1944, 1945/1946, 2027/2028, 2029/2030, 2031/2032, 2059/2060, 2091/2092, 2093/2094, 2099/2100, 2247/2248, 2371/2372, 2409/2410
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál5/6, 7/8, 9/10, 137/138, 183/184, 189/190, 201/202, 207/208, 211/212, 351/352, 357/358, 373/374, 377/378, 385/386, 403/404, 413/414, 415/416, 473/474
Löggjafarþing93Þingskjöl213, 215-218, 220-221, 227, 229, 231, 233, 240, 244, 262, 369, 374, 427, 447, 455, 470, 474, 484, 514-515, 565, 593, 941, 943-945, 947, 954, 961, 964-965, 972, 974, 978-979, 984-985, 987, 1008, 1010-1012, 1040-1041, 1043, 1045-1046, 1093, 1125, 1142, 1144, 1149, 1153, 1162-1163, 1175, 1178, 1204-1207, 1267, 1272, 1274, 1322, 1355, 1380, 1400, 1408, 1467, 1513-1514, 1539, 1579-1580, 1613, 1661, 1671, 1674-1675, 1678, 1680, 1683-1684, 1857, 1863
Löggjafarþing97Þingskjöl220, 222, 287, 291, 294, 337-338, 431, 620, 1069-1074, 1079, 1082-1083, 1089-1095, 1101-1102, 1105, 1107-1110, 1112-1114, 1122, 1125, 1128, 1131-1132, 1136-1142, 1144-1154, 1160, 1164-1166, 1168, 1171, 1177-1178, 1180, 1183, 1185, 1188-1189, 1193, 1195-1196, 1198-1199, 1206-1207, 1269, 1304, 1320, 1322-1324, 1362, 1367, 1389, 1488-1489, 1777, 1825, 1828-1829, 1852-1854, 1937, 1947, 1968, 1994, 2005, 2022, 2033, 2081, 2115, 2197, 2199
Löggjafarþing101Þingskjöl296, 298, 300, 306, 317, 389, 391, 394, 398-400, 402, 410-411, 416, 418, 430-431, 439, 442-443, 500-501, 510, 563
Löggjafarþing104Umræður137/138, 241/242, 243/244, 291/292, 345/346, 435/436, 539/540, 793/794, 857/858, 877/878, 879/880, 923/924, 1033/1034, 1037/1038, 1053/1054, 1409/1410, 1443/1444, 1907/1908, 1955/1956, 1959/1960, 2103/2104, 2333/2334, 2371/2372, 2497/2498, 2581/2582, 2585/2586, 2677/2678, 2695/2696, 2699/2700, 2829/2830, 3157/3158, 3189/3190, 3191/3192, 3277/3278, 3287/3288, 3557/3558, 3635/3636, 3653/3654, 3847/3848, 4075/4076, 4159/4160, 4215/4216, 4273/4274, 4289/4290, 4291/4292, 4325/4326, 4409/4410, 4417/4418, 4495/4496, 4567/4568, 4683/4684
Löggjafarþing105Umræður51/52, 517/518, 565/566, 631/632, 723/724, 831/832, 881/882, 1111/1112, 1115/1116, 1185/1186, 1191/1192, 1193/1194, 1269/1270, 1485/1486, 1693/1694, 1707/1708, 1841/1842, 1911/1912, 1993/1994, 2087/2088, 2179/2180, 2207/2208, 2221/2222, 2223/2224, 2339/2340, 2341/2342, 2361/2362, 2383/2384, 2483/2484, 2485/2486, 2487/2488, 2489/2490, 2605/2606, 2767/2768, 2811/2812
Löggjafarþing114Umræður273/274
Löggjafarþing119Umræður23/24, 29/30, 35/36, 39/40, 41/42, 53/54, 55/56, 57/58, 59/60, 141/142, 147/148, 223/224, 225/226, 229/230, 235/236, 237/238, 271/272, 277/278, 457/458, 497/498, 573/574, 601/602, 697/698, 837/838, 989/990, 1189/1190
Löggjafarþing124Umræður11/12, 13/14, 21/22, 33/34, 37/38, 153/154, 223/224, 237/238, 269/270
Löggjafarþing126Þingskjöl27, 186, 310, 315, 335, 413, 452, 506, 540-541, 565, 583-584, 602, 647, 661, 677, 691-692, 694, 725, 728-729, 731-733, 737-740, 754, 759, 795, 799, 813, 847, 929-930, 940, 1016, 1051, 1057-1058, 1127-1128, 1137, 1140, 1205, 1285, 1290, 1294, 1307, 1315, 1332, 1342, 1357, 1372-1373, 1377, 1382, 1440, 1525-1526, 1547, 1565, 1668, 1714, 1794-1795, 1801, 1833, 1927, 1931, 1948, 1975, 2019, 2067-2068, 2182, 2286-2290, 2292-2300, 2302-2303, 2306-2308, 2323, 2377, 2382-2383, 2385, 2388, 2398-2399, 2415, 2523, 2675, 2677, 2940, 2942, 2977, 2979-2980, 2984-2986, 3020, 3036, 3047, 3179, 3192-3193, 3198, 3202, 3232, 3269, 3423, 3429, 3434, 3436, 3468, 3494, 3505, 3508-3511, 3528-3529, 3534, 3536-3537, 3539, 3541, 3543-3544, 3546, 3552, 3557, 3565, 3567, 3571, 3577, 3582-3584, 3602-3603, 3724-3726, 3729, 3732, 3734, 3783, 3790, 3920, 3947-3948, 3954, 3966, 4026, 4076, 4133, 4189, 4328-4329, 4333, 4406-4409, 4411, 4416-4417, 4441, 4444, 4447, 4452-4454, 4491, 4638-4639, 4641, 4946, 5064, 5132-5135, 5141, 5150-5151, 5153, 5165, 5189, 5206-5207, 5209-5211, 5295-5296, 5310, 5356-5357, 5489, 5513, 5520, 5538, 5599, 5631, 5640-5641, 5649-5651, 5653, 5655, 5689-5691, 5693-5697, 5723, 5734, 5736, 5746
Löggjafarþing128Þingskjöl149, 385, 520, 524, 534, 559, 565-566, 591, 601-602, 606, 611, 620, 628, 635, 787, 821, 860, 862, 872, 882, 915, 943, 945, 978-979, 988, 997-998, 1021, 1159, 1241-1243, 1400, 1408, 1412-1413, 1547, 1639, 1653, 1667, 1672, 1871, 1886, 1891, 1897, 1944, 1946, 1948, 1954-1958, 1961, 1977, 1980, 1983, 2005, 2071, 2089, 2091, 2105, 2140-2141, 2189, 2239, 2380-2381, 2383-2384, 2394-2397, 2400-2412, 2414-2415, 2417, 2419-2421, 2423, 2502, 2520, 2627, 2719-2720, 2870, 2879-2880, 2966, 3040, 3165, 3187, 3193-3194, 3205, 3211, 3215, 3219, 3222, 3257, 3323, 3391, 3422, 3427, 3429, 3432, 3434-3435, 3441, 3635, 3657, 3671, 3726, 3755-3757, 3860, 3926, 4011-4015, 4032, 4038-4039, 4042-4044, 4049, 4062-4063, 4074, 4076, 4081, 4083, 4088, 4093-4095, 4117, 4141-4142, 4220, 4228, 4231, 4236, 4248, 4250, 4339, 4365, 4367, 4384, 4437, 4692, 4900, 5037, 5114-5116, 5202, 5225, 5467, 5484-5486, 5488-5489, 5491, 5494, 5539, 5634, 5715-5716, 5822, 5879-5880, 5936, 5940, 5946-5947, 5997, 6007
Löggjafarþing129Umræður3/4, 81/82, 83/84, 85/86, 89/90, 97/98, 99/100, 101/102, 107/108
Löggjafarþing133Þingskjöl17, 75, 143, 263, 266, 304, 366, 488, 628, 717, 735-736, 753, 887, 900, 997, 1006, 1008, 1013, 1041, 1043, 1087, 1092, 1107, 1112, 1114-1115, 1213, 1247, 1273-1274, 1350, 1358, 1366-1367, 1378, 1381, 1383-1384, 1395, 1397, 1420, 1422, 1439, 1446, 1469, 1495, 1503, 1513, 1522, 1526-1528, 1531, 1534, 1537, 1542, 1547, 1666-1667, 1676, 1678, 1683, 1686, 1705, 1726-1728, 1736, 1740, 1746, 1774-1776, 1822, 1831, 1865-1866, 1876, 1879, 1890-1891, 1909, 1919-1923, 1931-1932, 1946, 1969, 2096, 2222, 2225, 2248, 2252, 2258, 2264, 2277-2278, 2280, 2286, 2406, 2559-2563, 2569-2574, 2576, 2578-2580, 2582-2583, 2731, 2799, 2898, 2900, 2903-2905, 2908-2909, 3006, 3060-3064, 3071, 3095, 3124, 3331, 3373, 3434, 3460, 3495, 3497, 3501, 3507-3509, 3523, 3625, 3746, 3792, 3796-3797, 3799, 3902-3903, 3974, 3981, 4175-4176, 4249, 4266, 4283, 4326, 4339-4340, 4346, 4358-4359, 4362-4363, 4370, 4372-4373, 4387, 4402-4404, 4407-4408, 4411, 4417, 4453, 4565, 4582, 4587-4588, 4633, 4635, 4678-4679, 4699, 4705, 4707, 4750, 4788, 4860, 4905-4907, 4911-4912, 4914, 4948, 5007, 5027, 5047, 5052, 5101, 5105-5106, 5108, 5112, 5364, 5379, 5388, 5469, 5474, 5522, 5549, 5605, 5615, 5627, 5629, 5637, 5646, 5659, 5662-5663, 5677-5678, 5680, 5684, 5689, 5694, 5697-5698, 5700-5701, 5733, 5737, 5748, 5753, 5776, 5785, 5787, 5804, 5809, 5814, 5861, 5886, 5963-5967, 6191, 6344, 6375, 6378, 6381, 6463, 6492, 6507, 6574, 6578-6579, 6583, 6587, 6626, 6692, 6705, 6709, 6739, 6814, 6836, 6880, 7075, 7108, 7124, 7145, 7173, 7187-7188, 7198, 7217-7218, 7334
Löggjafarþing134Þingskjöl152, 158
Löggjafarþing134Umræður13/14, 31/32, 39/40, 45/46, 55/56, 107/108, 311/312, 451/452, 485/486, 491/492, 499/500, 505/506, 585/586, 587/588
Löggjafarþing137Þingskjöl8, 12, 25-30, 195, 239, 363, 367-370, 372, 374, 376-377, 389, 400, 457, 461-462, 468, 492, 506, 693, 760, 768, 979, 1066-1067, 1075
Fara á yfirlit

Ritið Lovsamling for Island

BindiBls. nr.
18456
21163
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198962, 110
1994188, 189, 191, 214, 309, 314, 321, 430
199565, 167, 245, 293, 304, 307, 308, 310, 311, 313, 355, 432, 449, 495, 561
1997127, 129, 132, 135, 136, 139, 141, 213, 214, 216, 217, 261, 443, 444, 500, 514, 517, 520
199854, 57, 58, 59, 61, 90, 110, 134, 135, 147, 210, 229, 233, 238
199973, 74, 81, 100, 101, 102, 103, 104, 105, 106, 108, 109, 110, 111, 112, 135, 137, 256, 286, 306, 311, 318, 322
200037, 41, 51, 53, 54, 65, 100, 102, 103, 109, 110, 112, 113, 175, 216, 237, 242, 249, 254
200144, 45, 140, 143, 159, 161, 166, 167, 194, 266, 271
200242, 109, 135, 181, 210, 216
200398, 106, 107, 108, 109, 111, 112, 113, 114, 119, 121, 123, 127, 136, 165, 168, 169, 247, 253
200499, 107, 109, 110, 113, 115, 117, 122, 124, 130, 131, 136, 141, 142, 143, 144, 145, 149, 170, 193, 199
200512, 45, 72, 78, 108, 109, 119, 121, 122, 127, 128, 195, 201
200617, 128, 141, 142, 229, 235
200715, 21, 22, 61, 63, 111, 112, 122, 123, 124, 125, 126, 127, 132, 246, 253, 260
2008117, 118, 120, 121, 122, 134, 138, 142, 145, 147, 148, 155, 158, 160, 164, 172
201099, 109, 112
201119, 88, 95, 97, 101, 120
201290, 91, 92
201389, 90, 108, 109, 112, 116, 117
201552
201678
201714, 17, 18
201827, 48, 115, 116, 118, 119
202036, 37, 67
202164
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1994337, 14
19943410, 15-16, 23
1994354
1994411-2, 7-8
19944211
1994432, 4, 6, 8-10, 12, 23-24, 28-29, 37-39
19945028-29, 32-33, 111
19945115
1994532, 5, 10-11
1994567, 10
199457166-167, 170-171
1994598-9
1995129
19951427
19951618
19953012
1995438, 40-41, 61, 65
19961117, 19
1996137
19961816
19961910
19962370, 85
199625143
19963278, 83, 86
19964717
19965123
1996575
199726
1997454
19971168
1997121
19972976-77, 80, 83
19973727-28, 44, 88, 144-147, 151-152, 154-157
19973922
19974130
1997498
199896
19981210
19981881
19981913
19982713, 18, 142-144
19983617-18
19984223, 167
19984310, 12
199848188
19991010
1999268
19993243-44, 46-49, 51, 53-56
19993332-33
19995059-62, 64-65, 68
2000114
2000767-74, 78-86, 88, 90-92
2000179
20001814
20002158, 64, 78, 83
2000265, 7
20003210
20004420
20004666-69, 249, 273
200050108, 111
20005145, 59, 87, 96, 106, 111-112, 114
200054278, 282, 285, 293, 299
200055131, 290-291
20005719
20005829
20006019, 22-23, 25, 548, 550-551, 553
200124, 6
200176
200111208, 216, 233, 235-236, 238, 244, 253-254, 256-257, 259, 262, 264, 267, 270
200114119, 124, 192, 207, 214
20012040, 44, 46, 49, 51, 53, 55-56, 58-60, 63-64, 115-116, 148, 172, 192, 201, 204, 208, 212-213, 287, 341, 346
200126128-129
20013115-16, 259, 272, 274, 279-280, 285-287, 305, 320-324, 326-328
2001515, 7-8, 24-25, 28, 39, 58, 61, 77, 103-105, 115, 117-118, 125, 143, 325
20016038
20016218
2002101
20021327
20021679-80
20021925
20022664
20024924-25, 34-37, 42
20025342, 44, 46, 51, 54, 59, 68-76, 80-85, 87-89, 144
200263115, 184, 188-189, 249, 256, 360
20036169, 171
20032377, 118, 126-127, 132, 138, 154, 157, 167, 178, 185, 192-193, 204, 211, 224, 244, 248-255, 257-265, 267-268, 270, 272-274, 276, 303, 331-334, 337, 374, 378, 400, 402
20032719
200329121
2003377
20033929
20034528
20034613
2003499, 286-287, 523, 525
20035128
20035210-11
20035514
20036034
20036130
2003633-4
2004311
200445
20041411-12
20042613
200429228
200443166-167
20044739, 218-219, 222-223, 278-279, 281-283, 286-293, 297, 331, 506, 534, 544
20046538
200539, 11-12
2005727
2005823
20059449-450, 457-458
20051320
200516281, 367, 369, 371-372, 378, 382
20051812
20052111
20052211
2005231-2
20052632
20052938
2005309-10, 13-14
2005318
20053711
20053837, 39
20053916, 18-19
20054514
20054643
2005482
200549131, 153
20055214
20055428
200558221-223, 233, 239
2005612, 33-34
20056411, 16-17
2006332
2006810
2006917-18
20061114
20061227
200615220-221, 358, 616, 789, 791
20061613
20061817
20062166-67
20062519
20062611, 15, 23
20062830
200630135-136, 154, 511-512, 573
20063212
20064317
2006465, 13
20065830, 101-102, 179, 181, 1688-1690, 1700-1704, 1706-1711, 1713-1714
20066367
2007517
200781-2, 4-5, 7
2007941, 43, 216, 253, 337, 378, 385, 390, 392-393, 395-396, 440-441, 455, 458, 462, 464, 473, 497, 505-506
20071110, 14
20071545
20071625, 89, 92-93, 97, 178-181, 187, 201
20071716, 40, 42
20072322
200726274, 362
2007304, 6
20073616
20073919, 26
2007434, 6, 9
20074718, 27
2007492
20075011
20075217
200754366, 384, 424
20075515
20075928
20076159
200851-2
2008710, 25
2008815
200810308, 381, 419, 459, 531, 639-643, 653, 655
20081149
2008125, 40
20081437, 90, 107-114, 120-122, 124, 186, 191, 194-195, 203, 212, 262-263
20081974, 79-82, 84
20082091
20082238-39, 227, 235, 240, 245, 250, 257, 268, 279, 284, 286, 293, 295, 795
200823103-113, 115
20082518, 20, 57
200827107, 137, 142-144, 199
20083015
20083142
20083535, 38, 40, 43, 46, 91, 93, 96, 145, 189, 197, 219, 272-273, 277, 280, 284-285, 339, 370, 390, 397, 439-440, 443
20083683
200838185-186, 198, 306, 338, 343, 346-347, 351-353, 355-356, 400, 403
2008412, 27
2008438, 24
200844224, 227, 233, 237, 246
20085220
20085417
20085630, 75
20086311
2008667
200868108, 110-111, 113, 115, 118, 182, 208, 215, 226, 234, 237, 239, 242, 244, 247, 251, 256, 264, 314, 346, 400, 467, 505, 561, 578, 587, 591, 596-597
20086922
200873478
20087416
200876289, 300, 302-303, 314, 343, 345, 352
20087728, 85-86
200878159, 161, 167, 171, 175, 182, 187, 191
20087927
2009211
2009419
200951
2009641-42
20091198-99, 103
20092320
200925124, 297, 342, 365
20092615
20092835
20092915
20093520
20093730, 58-59, 137, 141, 233, 262
20094611
20095426
20095519
20095623
2009611
2009661
20096716
20097186, 121, 173, 199, 246, 248, 250, 252, 254, 257, 259, 261, 263, 265, 267, 269, 271, 273, 275, 277, 279, 295, 297, 299, 301, 303, 305, 307, 309, 312, 315, 317, 320, 322, 324, 326, 328, 330, 332, 334, 337, 341, 343, 345, 348, 351, 354, 356, 358, 360, 362, 393
201062, 6, 136, 148-152, 154, 219, 221, 293-299, 304
2010211-2, 4, 9, 71
20102911
20103235, 242-252, 254, 256-265, 267
20103428
20103529
201039758
201050143-144
20105512-14
20105612, 41-43, 46, 65, 203
20106440, 44-45, 48, 52-53, 58, 70, 77, 84, 87, 116, 735, 788, 876-877, 892, 961
2010711-26, 28-30, 40, 42-43, 47-48, 58-61, 77-78, 88-121, 134, 280, 284, 290
2011565, 83, 147, 167, 189, 192, 204, 260, 263, 273, 275
20111096, 101, 150-151, 155, 204, 206
2011155-12, 15-16
2011186
20112062, 80, 82, 93, 151, 160
2011255
20112711, 15-16
2011281-3
20112935
20113322
20113623
20113753
20113910
20114046, 51, 55-57, 63
2011469
20115321
20115436
20115564, 173, 206, 212, 216, 349, 360, 371
201159210, 217-218, 229-230, 272, 318, 320, 322, 324, 326, 328, 384, 386, 388, 390, 392, 394, 397, 400-401, 403, 455, 525, 534, 539, 543, 546
20116238
2011643, 5
2011674
201168231, 235, 250, 252, 254, 256, 259, 263, 266, 269, 272, 276, 279, 282, 285, 288, 291, 295, 298, 300, 302, 305, 307, 310, 313, 316, 319, 321, 324, 327, 330, 333, 351, 430, 433
2012212
2012611-12
201276-7, 15, 20, 24, 28, 31, 33-37, 75-76, 78, 321, 336
2012127, 18-19, 376
20121524, 52
20121722
2012183
20121912, 14, 16, 72, 74, 443
201224403, 436
20123221, 23, 164, 167
20123614-15
2012425, 9
2012496
20125285
20125362
20125442, 94, 300-301, 615, 640, 643, 1294
20125635-36
20125717
201259497, 783
20126327
2012671-2, 4, 352, 354-358, 376-377, 379, 384, 386, 403
20134282, 284, 647-653, 656-657, 710, 715, 1003, 1006-1007, 1014, 1368, 1397, 1528, 1597, 1602, 1606
201388
20139302-303, 326, 328, 432
201314352, 703
201316311, 325, 335, 350, 363, 374, 385, 439-440
20131710
20131829
20132012, 211, 532, 546, 732
2013242
20132520
20132714
20133238, 47, 136, 145
2013347-8
201337163, 166, 171, 253, 264, 290
2013431
20134419
201346132-133
2013486
20135416
20135628, 71, 76, 78, 99, 103, 111, 123, 152, 155, 158, 347, 367, 474, 482, 486, 511, 514, 518, 547, 682, 689, 715, 724, 730, 736, 924, 931, 946, 949, 956
2013575
201364347
20137045
20137140
20144398, 400-401, 417-418, 747
201476
20141282, 159, 164, 173, 184, 190, 192-194, 196
20141515
2014208
2014231, 9, 23, 979
2014257
20142727
20143311, 17, 23
20143415
201436179-180, 211, 225-228, 274-275, 280, 290, 416-417, 531, 608, 705
2014371
2014484
2014529
201454504, 514, 611, 699, 772, 781, 813, 815-817, 820-821, 894-895, 1051, 1096, 1098-1100, 1104-1105, 1129-1130, 1201, 1221, 1223, 1236-1237, 1240, 1242-1243, 1251-1260, 1262-1265, 1270-1271, 1330, 1364
20145879
20145939-40
2014628
20146332, 64, 70
2014645, 7-10, 411, 435, 437-438, 486, 491, 493-494, 498, 506
20146531
201467412, 974
20147216-17
201473172, 577, 617, 1015-1020, 1022, 1027-1030, 1032-1033, 1040
20147668, 133, 147-149, 151-152, 159, 162, 164, 166, 170-171, 202, 204, 208, 211-213, 222, 225, 228, 231, 234, 236, 238, 241, 244, 246, 249, 251
2015224-25
201581, 6, 8-9, 14, 24-25, 30-31, 37, 111, 170, 172, 174, 177-178
2015916
20151413
20151621, 24, 27, 30, 33, 35, 52, 56, 61, 98-101, 103, 105-106, 112-113, 115, 117, 266, 268, 270, 276, 284, 308, 455, 457, 497, 500-501, 613, 616, 893
20152364-67, 70-71, 75, 77-85, 87, 117-121, 607, 663, 670, 746-747, 750, 755-756, 759-760, 762-763, 837
2015271-2
20153015
20153441-42, 260, 263, 269, 288, 301, 313, 330
2015448, 19
20154648-49, 55-58, 60-64, 74, 225, 240, 520-521, 629-630
2015481
20155013-15
201555240, 467, 500, 504, 508-509
20156210
2015635-6, 11, 109, 115, 149, 202, 205, 222, 278, 325, 329, 333, 337, 343, 347, 351, 356, 362, 366, 369, 373, 377, 380, 383, 386, 389, 392, 394, 397, 403, 406, 411, 415, 419, 424, 426, 430, 433, 436, 440, 443, 446, 498, 909-910, 913, 915-916, 919, 921-923, 925-926, 929, 931, 1159, 1169, 1182, 1203, 1237, 1242, 1246, 1250, 1254, 1257, 1263, 1267, 1271, 1275, 1278, 1285, 1291, 1297, 1315, 1326, 1689-1690, 1692, 1705, 1716-1717, 1725, 1728-1729, 1733, 1745, 1749, 1777, 1782, 1786, 1835, 1854, 1981, 1983-1985, 2008, 2013, 2016, 2018, 2021-2023, 2025-2026, 2080, 2082-2083, 2345, 2348
2015653-4, 11, 13-14, 35-36
20156618-19
201574203, 209, 683, 698, 701-702, 830, 835-836, 854, 856-859
2016121-23
2016526, 29-30, 34-35
2016920
201618240-242, 245-246, 302, 307-308, 313, 316, 323, 329, 332-333, 338
201619141, 144, 377-378, 383-384
20162092-93
201627441, 458, 474, 503, 512, 522, 727, 983-984, 1002, 1023, 1048, 1076, 1079, 1098, 1101, 1109, 1124, 1126, 1132, 1161, 1218, 1221, 1247, 1255, 1258, 1286, 1297, 1310, 1312, 1319, 1350, 1710, 2021, 2041, 2047, 2060, 2066, 2079, 2118
20163217, 21-22
201644461, 499, 521, 603
20165263, 675, 677
20165748-51, 84, 632, 668, 704, 764, 806
20165816
2016595, 10, 56-59
20166323, 63, 288
20166726
2017514-15
2017920
201710201
20171716, 25
20172025
20172434, 59, 292, 633, 643-645
2017281
201731526, 703-711, 713-721, 723-728, 730-735, 737-739, 747
201740288
2017442
20174558
20176769, 646
20176826-27, 29-31
20177116-18
201774564, 581, 599, 617
20178122
20178210
2018725, 346, 348, 507-508, 510-511, 514, 521-522, 531, 543
2018814
20181458, 266, 357
2018209
20182559, 66, 231
2018262
20183155, 66, 74, 83, 90
201833199-202, 204, 229
2018427, 61, 225, 227-228, 280
20184634, 71-72
201849528, 539-540
201851171
20185439, 46-47
201864245-246, 262, 267-268, 387-389
20187013-15
201872396
20187422-24
20187730
20188016-17
20188560, 118, 134, 163
2019223-24
2019610, 31
2019922
20191162
201915643-644
2019211
20192529, 195
20193712-13
201938174
2019485
20194954, 64, 113, 116, 223, 225, 232-234, 242, 258, 260-264, 268, 276, 401
201958109
201976113
20198052, 80
20198419
20198522, 24
2019861-14, 78, 82, 84, 103, 105, 107, 130, 439
2019875, 14
20199115-17
2019926, 9-10, 55, 129, 131, 135
2019936
20199720-21
2019101143
202052-5, 394-395, 567
202012119, 121, 344, 401
20201455
202016150, 152, 173-174, 177, 195, 198, 204, 206, 208, 323, 328, 333-334, 339, 343, 350, 353, 357, 361, 365, 371, 377, 380, 383, 387, 390, 393, 396
20201730
20202081, 378, 390, 402, 408, 413, 417, 422, 425, 432, 446, 452, 456, 477, 486, 492, 499
20202620, 241, 243, 253-254, 283-284, 289, 319, 328, 330, 353-354, 373, 388, 394, 415, 426-427, 451-452, 457, 485, 490-491, 495, 517-518, 533, 549, 594, 598, 796-802, 826-827, 840, 842-897, 918
2020318, 17-18, 20-21
2020358
202042116, 193
202050413, 478, 485, 491, 495, 500, 508, 513, 519, 524, 531, 537, 543, 548, 553, 561, 568, 574, 580, 587, 591
2020522
20205433-38, 60-61, 73-126, 140-141, 183, 209, 261
2020551
20206015
20206260, 159-160
20206637
20206813
2020697, 15, 26, 28-29
2020731-5, 52-56, 63, 65-66
20207464
202087336-337
2021564
20211963
20212230, 32-36, 55-56, 67-120
202123132, 170, 176, 200, 202
202126103, 164, 171
20212911
202134381, 387, 393, 397, 402, 406, 410, 418
2021374, 9, 163
2021443
202149152-154, 157-158, 161-163, 172
2021506-7
2021569
202157230, 237
2021586
20216710
20217170, 155-159, 236-243, 280, 420, 512, 521
202172174, 264, 268
202174229, 383, 387, 412
202178285, 387, 390-391
202180338
202271
202210152, 164, 184, 186, 193, 197, 200, 207, 211, 214, 231, 242, 250, 256, 266, 274, 283, 290, 295, 301, 306, 312, 322, 333, 341, 348, 355, 360, 365, 370, 381, 392, 404, 412, 423, 427, 443-444, 455, 461, 468, 473, 479, 482, 486, 492, 498, 505, 513, 517, 520, 524, 528, 531, 546, 550, 559, 570, 876, 898, 931-933, 938, 940-941, 946, 954, 956, 958, 962, 971, 989, 991, 1001, 1113, 1152
2022185, 7-12, 30, 32, 41, 44-108, 353, 359, 361, 429, 521, 523, 543, 556, 782
2022204
2022267
20222917, 266, 268, 473
202232379, 399, 450, 489, 506-507, 510
20223439, 71, 77, 82, 639
2022359
2022365
2022379
20223850-52, 54, 58
20224116, 19
20224786, 98, 134, 137, 140, 168
20225392, 99
2022588
2022599
20226340, 45, 50, 56, 60-61
2022705, 7, 25, 54
202272298, 660, 667
2022731
20227443-45, 77
2022765, 48, 246
20228211
20238155-156, 164-167, 294-300, 303, 471-472, 478
202326393-394, 422-423, 425, 429
202330400, 490, 510
20233753, 194, 381, 599, 601, 619
2023399, 23
202340202, 305
202345183
20234855-56
202362110, 264, 296-297, 370-371, 410, 510, 531-532, 903
20236510
20236910
20237072, 84
2023737-8, 15, 29, 31, 33, 110, 125-126, 129, 131, 140-141, 144-145, 147-151, 154-155, 159, 161, 164, 181-182, 191, 193, 195, 200, 204-205, 207, 210, 214, 217
20238351, 75, 499-500
2024384, 111
20241120, 32, 49, 59, 301, 374, 378, 404, 458, 470, 475, 479, 496-497, 535, 604, 649-650, 652-653
20241369
20241410
20241730, 73
20241934
20242043
202425631
2024335
20243461, 190-191, 193-196, 198-199, 205-206, 208, 210
2024395-7, 14, 16, 18, 24, 36, 38-39
202441118, 128, 179
20244254-55
20244711
20244846
20245172
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 24

Þingmál A37 (hagstofa Íslands)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Guðmundur Björnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-07-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A1 (fjárlög 1931)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1930-03-12 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-03-12 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1930-03-12 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1930-03-13 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1930-03-19 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1930-03-19 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1930-03-21 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1930-03-22 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-03-24 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1930-03-27 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Páll Hermannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-04-09 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Erlingur Friðjónsson - Ræða hófst: 1930-04-12 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1930-04-12 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1930-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (bændaskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-01-21 00:00:00
Þingræður:
57. þingfundur - Jón Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-03-21 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jón Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-03-21 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1930-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (yfirsetukvennalög)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ingibjörg H. Bjarnason - Ræða hófst: 1930-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (Menntaskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-03-31 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1930-04-02 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1930-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (Menntaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-01-21 00:00:00
Þingskjal nr. 98 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-02-11 00:00:00
Þingskjal nr. 122 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1930-02-15 00:00:00

Þingmál A20 (kvikmyndir og kvikmyndahús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-01-21 00:00:00

Þingmál A22 (fimmtardómur)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (samskóli Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1930-01-23 00:00:00
Þingræður:
6. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1930-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (gagnfræðaskóli)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-03-25 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-03-25 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-03-26 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Erlingur Friðjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-03-26 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-03-26 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-03-26 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1930-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (húsrúm fyrir listaverk landsins)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Ingibjörg H. Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (útvarp)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1930-04-07 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1930-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (landsspítalinn)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ingibjörg H. Bjarnason - Ræða hófst: 1930-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A343 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (frumvarp) útbýtt þann 1930-03-25 00:00:00

Þingmál A369 (héraðsskóli)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1930-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A590 (yfirlæknastaðan á Kleppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (þáltill.) útbýtt þann 1930-06-27 00:00:00

Löggjafarþing 43

Þingmál A4 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1931-03-24 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1931-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (bókhald)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1931-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (utanfararstyrkur presta)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-03-05 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Erlingur Friðjónsson - Ræða hófst: 1931-03-07 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1931-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (sundhöll í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (heimild til að veita Jóni Þorleifi Jósefssyni vélstjórnarskírteini)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (ríkisútgáfa skólabóka)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1931-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A241 (innheimta meðlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1931-03-21 00:00:00

Löggjafarþing 44

Þingmál A1 (fjárlög 1932)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1931-08-04 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1931-08-06 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1931-08-11 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1931-08-15 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1931-08-15 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1931-08-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (dýrtíðaruppbót)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1931-08-04 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1931-08-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (innheimta meðlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1931-07-23 00:00:00
Þingskjal nr. 305 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-14 00:00:00

Þingmál A203 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (þáltill.) útbýtt þann 1931-08-05 00:00:00

Þingmál B18 ()[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1931-08-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A1 (fjárlög 1933)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-08 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1932-04-18 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1932-05-05 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1932-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (landsreikningar 1930)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (vegur frá Lækjarbotnum austur í Ölfus)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (fimmtardómur)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Bergur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (ljósmæðra- og hjúkrunarkvennaskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1932-03-05 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1932-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (lækningaleyfi)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-19 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (fræðslumálastjórn)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (ungmennaskóli með skylduvinnu nemenda)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ingólfur Bjarnarson - Ræða hófst: 1932-04-26 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Ingólfur Bjarnarson - Ræða hófst: 1932-04-26 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-04-26 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1932-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (fækkun prestsembætta)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - Ræða hófst: 1932-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A252 (niðurfærsla á útgjöldum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1932-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A262 (vélgæsla á gufuskipum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-28 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Guðbrandur Ísberg (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-04-28 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1932-04-28 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Guðbrandur Ísberg (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-04-28 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Jakob Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-05-26 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Bjarni Snæbjörnsson - Ræða hófst: 1932-05-27 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1932-05-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A1 (fjárlög 1934)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1933-03-31 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jónas Þorbergsson - Ræða hófst: 1933-03-31 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1933-05-10 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1933-05-11 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Guðbrandur Ísberg - Ræða hófst: 1933-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (ljósmæðralög)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Magnús Torfason (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (fjárþröng hreppsfélaga)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (riftun kaupa á Reykjahlíð í Mosfellssveit)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1933-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (hjúkranarkvennalög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1933-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (verslunarnám og atvinnuréttindi verslunarmanna)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jakob Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (samvinnubyggðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-20 00:00:00

Þingmál A123 (lýðskóla með skylduvinnu nemenda)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (vélgæslu á íslenskum gufuskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-29 00:00:00

Þingmál A195 (Þingvallaprestakall)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1933-05-24 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1933-05-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A38 (undanþága frá áfengislöggjöfinni)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Kári Sigurjónsson - Ræða hófst: 1933-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (samvinnubyggðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (þáltill.) útbýtt þann 1933-11-29 00:00:00

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1934-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (varnir gegn því að verða barnshafandi og fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1934-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (ríkisútgáfa skólabóka)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Pétur Halldórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-23 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1934-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (skipulagsnefnd atvinnumála)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-10-15 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1934-10-16 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-16 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1934-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (strandferðir)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1934-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (fiskimatsstjóri)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (bændaskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-24 00:00:00

Þingmál A106 (vélgæsla á mótorskipum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1934-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (iðnlánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-26 00:00:00
Þingskjal nr. 524 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-21 00:00:00

Þingmál A140 (hússtjórnar- og vinnuskóli fyrir konur í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 1934-11-06 00:00:00
Þingræður:
33. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1934-11-08 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (Söfnunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (atvinna við siglingar og vélgæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (þáltill. n.) útbýtt þann 1934-12-14 00:00:00

Löggjafarþing 49

Þingmál A5 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1935-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (ríkisútgáfa námsbóka)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1935-11-12 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1935-12-19 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1935-12-19 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1935-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (bændaskóli)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Þorsteinn Briem - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-05-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (trjáplöntur og trjáfræ)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (námskeið fyrir atvinnulausa unglinga)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Sigurður Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (iðnaðarnám)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Emil Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-07 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Eiríkur Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (starfsmenn ríkisins og laun þeirra)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (Skuldaskilasjóður vélbátaeigenda)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1935-03-22 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1935-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (stofnun atvinnudeildar við Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1935-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (stofnun atvinnudeildar við Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Thor Thors - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (nýbýli og samvinnubyggðir)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1935-12-19 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (kjötmat o.fl.)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1935-11-05 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1935-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (fiskimálanefnd o.fl.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1935-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-14 00:00:00

Þingmál A133 (framfærslulög)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jónas Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (sameining Blönduóskauptúns í eitt hreppsfélag)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1935-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (lýðskóli með skylduvinnu nemenda)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Eiríkur Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-11-05 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1935-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (Stýrimannaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-11-06 00:00:00

Þingmál A163 (kennsla í vélfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-11-06 00:00:00

Þingmál A164 (skipun barnakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-11-28 00:00:00
Þingskjal nr. 692 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-11-28 00:00:00
Þingræður:
67. þingfundur - Bjarni Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-11-07 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1935-11-07 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1935-11-29 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-11-29 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1935-11-29 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Guðbrandur Ísberg - Ræða hófst: 1935-11-29 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1935-11-29 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1935-11-29 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Guðbrandur Ísberg - Ræða hófst: 1935-11-29 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1935-11-29 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-11-29 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1935-11-29 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1935-12-03 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1935-12-03 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1935-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1935-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (bráðabirgðatekjuöflun til ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1935-12-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A1 (fjárlög 1937)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1936-04-07 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1936-05-07 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-19 00:00:00

Þingmál A32 (landssmiðja)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1936-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-03-04 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1936-03-04 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-03-04 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Páll Þorbjörnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-04-30 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Páll Þorbjörnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (stýrimannaskólinn)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1936-02-27 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-02-27 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (bændaskólar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Þorsteinn Briem - flutningsræða - Ræða hófst: 1936-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (starfsmenn ríkisins og laun þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (nefndarálit) útbýtt þann 1936-04-25 00:00:00

Þingmál A73 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-04-20 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1936-04-25 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1936-05-02 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1936-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (menntun kennara í Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (þáltill.) útbýtt þann 1936-05-06 00:00:00
Þingræður:
68. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1936-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A12 (skipsstjóraréttindi til handa Pétri Sigurðssyni)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Páll Þorbjörnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (bændaskólar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Þorsteinn Briem - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (verkfræðingar, húsameistarar eða iðnfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 1937-02-27 00:00:00
Þingræður:
13. þingfundur - Emil Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-03-03 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Guðbrandur Ísberg - Ræða hófst: 1937-03-19 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Emil Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-03-19 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Guðbrandur Ísberg - Ræða hófst: 1937-03-19 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Emil Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-03-19 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1937-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (meðferð utanríkismála o. fl.)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1937-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (skemmtanaskattur)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (bændaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-02 00:00:00
Þingræður:
14. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1937-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (loðdýrarækt og loðdýralánadeild)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-15 00:00:00

Þingmál A66 (húsmæðrafræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-16 00:00:00
Þingræður:
22. þingfundur - Páll Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (gengisskráning)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1937-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (menntun kennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1937-04-01 00:00:00

Þingmál A126 (húsmæðrakennaraskóli og húsmæðraskóli í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1937-04-10 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1937-04-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A1 (fjárlög 1938)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1937-12-17 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1937-12-18 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1937-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1937-10-21 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1937-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (fasteignamat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (breytingartillaga) útbýtt þann 1937-11-18 00:00:00

Þingmál A21 (bændaskólar)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1937-11-01 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-11-01 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1937-11-01 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-11-01 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1937-11-24 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1937-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (niðursuðuverksmiðjur)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1937-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (húsmæðrakennaraskóli og húsmæðraskóli í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-26 00:00:00

Þingmál A53 (lestrarfélög og kennslukvikmyndir)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (menntun kennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1937-10-29 00:00:00
Þingræður:
20. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-11-05 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1937-11-15 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-11-15 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Bjarni Bjarnason - Ræða hófst: 1937-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - Ræða hófst: 1937-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (ríkisatvinna skyldmenna)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1937-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Bjarni Snæbjörnsson - Ræða hófst: 1937-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (frumvarp) útbýtt þann 1937-12-03 00:00:00

Þingmál A137 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1937-12-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A1 (fjárlög 1939)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1938-04-11 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1938-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (bókhald)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (húsmæðrafræðsla í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-03-15 00:00:00
Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1938-02-28 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1938-02-28 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1938-03-14 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1938-03-14 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-03-14 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Bjarni Bjarnason - Ræða hófst: 1938-03-14 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (laun embætissmanna)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1938-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1938-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (húsmæðrakennaraskóli og húsmæðraskóli í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 1938-03-10 00:00:00

Þingmál A95 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (stýrimannaskólinn)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1938-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (prófessorsembætti í uppeldisfræði og barnasálarfræði)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1938-04-27 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1938-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A14 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1939-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (íþróttalög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Pálmi Hannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-03-08 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1939-11-29 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Pálmi Hannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1939-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (ríkisábyrgð á láni fyrir Ólafsfjarðarhrepp)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1939-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (verkstjórn í opinberri vinnu)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Emil Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-11-24 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1939-12-05 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1939-12-05 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Pálmi Hannesson - Ræða hófst: 1939-12-05 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1939-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (dómsmálastörf, lögreglustjórn, gjaldheimta o. fl. í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (nefndarálit) útbýtt þann 1939-12-23 00:00:00
Þingræður:
94. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1939-12-27 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1939-12-27 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (síldarverksmiðja á Raufarhöfn o. fl.)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Pálmi Hannesson - Ræða hófst: 1940-01-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (héraðsskólar)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Árni Jónsson - Ræða hófst: 1939-12-18 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1939-12-22 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 ()[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Jakob Möller (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1939-02-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A1 (fjárlög 1941)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1940-04-04 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1940-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1940-02-22 00:00:00

Löggjafarþing 56

Þingmál A1 (fjárlög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1941-03-06 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1941-05-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1941-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (bændaskóli)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1941-03-10 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1941-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1941-04-07 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1941-04-25 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1941-04-25 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1941-04-25 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1941-04-25 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1941-04-26 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1941-04-27 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1941-05-03 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1941-06-07 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1941-06-10 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1941-06-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (tannlæknakennsla við læknadeild háskólans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (frumvarp) útbýtt þann 1941-04-08 00:00:00

Þingmál A104 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1941-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (húsmæðrafræðsla í kaupstöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1941-05-06 00:00:00
Þingræður:
65. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1941-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (þegnskylduvinna)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1941-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (ráðstafanir og tekjuöflunar vegna dýrtíðar og erfiðleika atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1941-06-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B31 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1941-06-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 58

Þingmál A4 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1941-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (rithöfundaréttur og prentréttur)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Pálmi Hannesson - Ræða hófst: 1941-11-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A15 (málflytjendur)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1942-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-03-09 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1942-03-09 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1942-03-09 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1942-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1942-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (aðstoðarlæknar héraðslækna)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Bjarni Snæbjörnsson - Ræða hófst: 1942-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (lækningaleyfi)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (bændaskóli)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-03-30 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (verklegt nám kandídata frá Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (áfengismál)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1942-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (menntaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Pálmi Hannesson - Ræða hófst: 1942-04-30 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1942-04-30 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1942-05-05 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1942-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (styrkur til Íslendinga vestan hafs til náms í íslenzkum fræðum í Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (barnakennarar og laun þeirra)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1942-05-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 60

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1942-08-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (raforkusjóður)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1942-08-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1942-08-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (flutningastyrkur til hafnleysishéraða)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1942-09-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1943)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1943-02-11 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1943-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (lögreglustjórn)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-01-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (dómnefnd í verðlagsmálum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1942-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (rithöfundaréttur og prentréttur)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1943-01-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (hæstaréttur)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1943-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (Kennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-03-19 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Kristinn E. Andrésson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-04-06 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-04-07 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1943-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (menntaskóli að Laugarvatni)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-03-26 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1943-03-26 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1943-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 ()[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1942-11-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A6 (ákvæðisvinna)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1943-09-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (lögreglustjórn o.fl. í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 1943-04-20 00:00:00

Þingmál A27 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1943-11-25 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1943-12-07 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1943-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-09-08 00:00:00
Þingskjal nr. 368 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-11-10 00:00:00
Þingræður:
52. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (dómsmálastörf, lögreglustjórn, gjaldheimta o.fl. í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1943-10-12 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Þóroddur Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-10-12 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1943-10-12 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1943-10-12 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Einar Arnórsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-10-12 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Þóroddur Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-10-20 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1943-11-22 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Einar Arnórsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-11-22 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-11-22 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1943-11-24 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1943-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (jarðborar til jarðhitarannsókna)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-09-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (gagnfræðanám)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1943-10-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (sala mjólkur og rjóma o.fl.)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1943-10-05 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1943-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (málflytjendur)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Áki Jakobsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-09-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (náttúrurannsóknir)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1943-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (iðnskólar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1943-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1943-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (hafnarlög fyrir Reykjavíkurkaupstað)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-11-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A2 (niðurfelling dansk-íslenzka sambandslagasamningsins frá 1918)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1944-01-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (framfærslulög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Sigurður S. Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-02-04 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1944-10-13 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-10-20 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1944-10-20 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-10-20 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1944-10-20 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-12-14 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-12-14 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Áki Jakobsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1945-01-17 00:00:00 - [HTML]
118. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1945-02-01 00:00:00 - [HTML]
118. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1945-02-01 00:00:00 - [HTML]
118. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1945-02-01 00:00:00 - [HTML]
118. þingfundur - Áki Jakobsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1945-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (endurskoðun stjórnskipunarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (þáltill.) útbýtt þann 1944-06-15 00:00:00
Þingræður:
97. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (húsmæðrafræðsla í sveitum)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1944-12-04 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1945-01-30 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1945-01-30 00:00:00 - [HTML]
123. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1945-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-19 00:00:00
Þingskjal nr. 1137 (nefndarálit) útbýtt þann 1945-02-17 00:00:00
Þingræður:
90. þingfundur - Kristinn E. Andrésson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-12-16 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1945-01-10 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1945-01-11 00:00:00 - [HTML]
133. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1945-02-20 00:00:00 - [HTML]
133. þingfundur - Jakob Möller (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (laun háskólakennara Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1944-09-18 00:00:00
Þingræður:
52. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-09-19 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1944-10-12 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1944-10-12 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1944-12-05 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1944-12-05 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1944-12-05 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1944-12-12 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (breytingartillaga) útbýtt þann 1944-11-24 00:00:00
Þingskjal nr. 585 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-11-30 00:00:00
Þingræður:
83. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-20 00:00:00

Þingmál A134 (bændaskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-21 00:00:00
Þingskjal nr. 529 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-11-21 00:00:00
Þingræður:
71. þingfundur - Eiríkur Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-11-21 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Eiríkur Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-11-22 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Helgi Jónasson - Ræða hófst: 1944-12-13 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1944-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (fjárlög 1945)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1944-12-04 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-12-05 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1944-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (iðnaðarnám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-26 00:00:00
Þingræður:
85. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-12-02 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1944-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (rannsóknarstöð á Keldum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1944-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (alþjóðlega vinnumálasambandið)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A237 (rannsóknir á efni til bygginga og annarra verklegra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 770 (þáltill.) útbýtt þann 1945-01-08 00:00:00

Þingmál A271 (endurskoðun og samþykkt ríkisreikninganna)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1945-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A292 (stýrimannaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B29 ()[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Björn Þórðarson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1944-10-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A16 (fjárlög 1946)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1945-12-11 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1945-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (húsmæðrafræðsla í sveitum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-10-19 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1945-11-30 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1945-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (skólakerfi og fræðsluskylda)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-10-23 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-11-29 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-02-20 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1946-02-20 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Kristinn E. Andrésson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-04-01 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-04-01 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-04-08 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1946-04-08 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-04-09 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (gagnfræðanám)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1946-02-25 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1946-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (verkfræðingar, húsameistarar, iðnfræðingar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (veiting héraðsdómaraembætta)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Gísli Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (menntun kennara)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (iðnskóli í sveitum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Hermann Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-11-27 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (húsmæðrafræðsla)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1946-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (atvinnudeild háskólans)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1946-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (útflutningur á afurðum bátaútvegsins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Hallgrímur Benediktsson - Ræða hófst: 1946-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ólafur Thors (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1946-04-26 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1946-04-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A11 (niðurfelling herverndarsamningsins frá 1941 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1946-09-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A12 (fjárlög 1947)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Arnfinnur Jónsson - Ræða hófst: 1947-03-21 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-03-22 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1947-04-28 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-28 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (matsveina- og veitingaþjónaskóli)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-12-11 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1947-05-21 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1947-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1946-11-28 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (dagheimili fyrir börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (frumvarp) útbýtt þann 1946-11-08 00:00:00
Þingskjal nr. 924 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-05-21 00:00:00
Þingræður:
15. þingfundur - Katrín Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (menntun kennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-11-11 00:00:00
Þingskjal nr. 140 (breytingartillaga) útbýtt þann 1946-11-23 00:00:00
Þingskjal nr. 147 (breytingartillaga) útbýtt þann 1946-11-26 00:00:00
Þingskjal nr. 152 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1946-11-27 00:00:00
Þingskjal nr. 326 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1947-01-27 00:00:00
Þingskjal nr. 346 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-01-30 00:00:00
Þingskjal nr. 369 (breytingartillaga) útbýtt þann 1947-02-05 00:00:00
Þingskjal nr. 430 (breytingartillaga) útbýtt þann 1947-02-19 00:00:00
Þingskjal nr. 473 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-02-27 00:00:00
Þingskjal nr. 488 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1947-03-05 00:00:00
Þingræður:
16. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-11-13 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-11-27 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1946-11-27 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1946-11-27 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-01-30 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-01-30 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-01-30 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-01-30 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1947-01-30 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-01-30 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-02-04 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1947-02-11 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-02-28 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-02-28 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1947-02-28 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-02-28 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-02-28 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-02-28 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-02-28 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1947-02-28 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1947-02-28 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-02-28 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (iðnskóli í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp) útbýtt þann 1946-11-18 00:00:00
Þingræður:
16. þingfundur - Hermann Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-11-20 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1947-02-24 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1947-02-24 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1947-02-25 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1947-02-25 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1947-03-03 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1947-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (tannlækningar)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1947-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (opinberar byggingar bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-05-17 00:00:00

Þingmál A138 (embættaveitingar og ráðning opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (kvikmyndastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (breytingartillaga) útbýtt þann 1947-04-12 00:00:00
Þingræður:
114. þingfundur - Katrín Thoroddsen - Ræða hófst: 1947-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (tannlæknakennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-02-17 00:00:00

Þingmál A195 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 754 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-05-03 00:00:00

Þingmál A239 (þjóðleikhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-05-05 00:00:00

Þingmál A242 (söngskóli þjóðkirkjunar)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1947-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (eignakönnun)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Áki Jakobsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-21 00:00:00 - [HTML]
137. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1947-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A300 (landhelgisgæsla og björgunarstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 651 (þáltill.) útbýtt þann 1947-04-16 00:00:00

Þingmál A330 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (frumvarp) útbýtt þann 1947-04-08 00:00:00
Þingræður:
118. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-04-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A23 (bændaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-12-08 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-10-13 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1947-10-13 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1947-10-13 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1947-10-13 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-12-10 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-12-10 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-03-05 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1948-03-05 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (iðnaðarmálastjóri og framleiðsluráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1947-10-21 00:00:00
Þingskjal nr. 346 (nefndarálit) útbýtt þann 1948-02-16 00:00:00
Þingræður:
8. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (gjaldeyrir til námsmanna erlendis)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1947-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (Alþjóðavinnumálastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1947-10-29 00:00:00

Þingmál A59 (ölgerð og sölumeðferð öls)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1947-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (sementsverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-10-31 00:00:00
Þingskjal nr. 409 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-03-01 00:00:00
Þingskjal nr. 581 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-03-18 00:00:00

Þingmál A62 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (frumvarp) útbýtt þann 1947-11-03 00:00:00
Þingræður:
15. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-11-06 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1947-11-06 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-11-06 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1947-11-06 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-11-06 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1947-11-06 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-11-06 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1948-03-01 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-03-01 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-03-03 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-03-02 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1948-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1947-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-11-06 00:00:00
Þingskjal nr. 116 (breytingartillaga) útbýtt þann 1947-11-18 00:00:00
Þingskjal nr. 121 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-11-19 00:00:00

Þingmál A113 (stýrimannsskírteini og vélstjóraskírteini)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-12-16 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Björn Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1947-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (fjárlög 1948)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (iðnskóli í sveit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (frumvarp) útbýtt þann 1948-02-13 00:00:00
Þingræður:
63. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1948-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (heilbrigðisnefndir og heilbrigðissamþykktir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1948-03-17 00:00:00
Þingræður:
60. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1948-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-03-23 00:00:00

Þingmál A905 (endurbygging sveitabýla)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1948-01-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A12 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-15 00:00:00

Þingmál A16 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-18 00:00:00
Þingskjal nr. 344 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-02-15 00:00:00
Þingskjal nr. 389 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-02-23 00:00:00
Þingskjal nr. 566 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-04-25 00:00:00
Þingskjal nr. 610 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-05-02 00:00:00
Þingskjal nr. 675 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-05-10 00:00:00
Þingræður:
67. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (fjárlög 1949)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1949-04-04 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-04-04 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (landhelgisgæzla og stækkun landhelginnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 1948-11-01 00:00:00
Þingræður:
20. þingfundur - Jóhann Hafstein - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-11-23 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-11-23 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-11-24 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-11-24 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1949-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (nefndarálit) útbýtt þann 1948-12-10 00:00:00
Þingræður:
26. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-12-07 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1948-12-07 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1948-12-13 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1948-12-13 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Eiríkur Einarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-12-13 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-12-13 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (útflutningur og innflutningur á íslenzkum og erlendum gjaldeyri)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (Kaldaðarnes í Flóa)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1949-02-08 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1949-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (lyfsölumál)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1948-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (öryggisráðstafanir á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-12-09 00:00:00

Þingmál A98 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1948-12-13 00:00:00
Þingskjal nr. 615 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1949-05-03 00:00:00
Þingræður:
34. þingfundur - Áki Jakobsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-12-14 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Áki Jakobsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-02-17 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1949-02-17 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-05-03 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-05-06 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1949-05-10 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-02-09 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1949-05-14 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1949-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (samkomudagur reglulegs Alþingis 1949)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1949-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (iðnskóli í sveit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (frumvarp) útbýtt þann 1949-02-17 00:00:00

Þingmál A141 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1949-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (réttindi kvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (frumvarp) útbýtt þann 1949-03-04 00:00:00
Þingræður:
74. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-03-11 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1949-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (þátttaka Íslands í Norður-Atlantshafssamningi)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (iðnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1949-04-28 00:00:00

Þingmál A905 (bændaskólar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1948-11-17 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1948-11-17 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1948-11-17 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-11-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A6 (öryggisráðstafanir á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-21 00:00:00

Þingmál A8 (iðnaðarmálastjóri og framleiðsluráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 1949-11-21 00:00:00

Þingmál A19 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-21 00:00:00

Þingmál A28 (vinnuhjálp húsmæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 1949-11-23 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (stóríbúðaskattur)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (fjárlög 1950)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1950-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (farkennaralaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1950-01-26 00:00:00
Þingræður:
23. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-12-02 00:00:00
Þingskjal nr. 401 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-03-08 00:00:00
Þingskjal nr. 598 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-04-28 00:00:00
Þingræður:
59. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (réttarstaða og atvinnuskilyrði kvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (þáltill.) útbýtt þann 1950-01-10 00:00:00
Þingræður:
19. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1950-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (verkstjóranámskeið)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Emil Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1950-03-15 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ólafur Thors (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1950-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (Iðnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (frumvarp) útbýtt þann 1950-03-10 00:00:00

Þingmál A165 (skemmtanaskattur og þjóðleikhús o.fl.)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A913 (Alþjóðavinnumálastofnunin í Genf 1947)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1950-03-27 00:00:00

Löggjafarþing 70

Þingmál A18 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-10-12 00:00:00

Þingmál A26 (öryggisráðstafanir á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 1950-10-16 00:00:00
Þingskjal nr. 225 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-11-28 00:00:00
Þingskjal nr. 311 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1950-12-11 00:00:00

Þingmál A30 (iðnaðarmálastjóri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 1950-10-18 00:00:00
Þingskjal nr. 306 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1950-12-11 00:00:00
Þingskjal nr. 572 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-01-29 00:00:00
Þingskjal nr. 790 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1951-03-05 00:00:00
Þingskjal nr. 802 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1951-03-05 00:00:00
Þingræður:
51. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-01-17 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-01-25 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (frumvarp) útbýtt þann 1950-11-02 00:00:00

Þingmál A72 (stjórn flugmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-12-11 00:00:00

Þingmál A97 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (verkstjóranámskeið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 658 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1951-02-13 00:00:00
Þingræður:
25. þingfundur - Emil Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-11-21 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (frumvarp) útbýtt þann 1950-11-24 00:00:00

Þingmál A165 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1951-02-19 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A912 (Alþjóðavinnumálastofnunin í Genf 1949)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1951-01-30 00:00:00

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1951-03-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1952)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1951-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (gengisskráning, launabreytingar, stóreignarskattur, framleiðslugj. o. fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1951-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdóm)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (lánveitingamál bankanna)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1951-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (iðnaðarmálastjóra og framleiðsluráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 1951-10-04 00:00:00
Þingskjal nr. 133 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1951-10-29 00:00:00
Þingskjal nr. 269 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-11-28 00:00:00
Þingskjal nr. 373 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1951-12-07 00:00:00

Þingmál A21 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1951-12-12 00:00:00

Þingmál A35 (forgangsréttur til embætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 1951-10-08 00:00:00
Þingskjal nr. 313 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1951-11-30 00:00:00
Þingskjal nr. 332 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-12-04 00:00:00
Þingskjal nr. 615 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1952-01-16 00:00:00

Þingmál A47 (öryggisráðstafanir á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 1951-10-11 00:00:00
Þingskjal nr. 257 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-11-22 00:00:00
Þingskjal nr. 271 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1951-11-27 00:00:00
Þingskjal nr. 700 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-01-18 00:00:00

Þingmál A58 (fræðslulöggjöfin)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-12-05 00:00:00
Þingræður:
25. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-11-09 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1951-12-10 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-12-13 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1952-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-14 00:00:00
Þingskjal nr. 422 (breytingartillaga) útbýtt þann 1951-12-12 00:00:00
Þingskjal nr. 710 (breytingartillaga) útbýtt þann 1952-01-18 00:00:00
Þingskjal nr. 724 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1952-01-18 00:00:00
Þingskjal nr. 767 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-01-18 00:00:00
Þingræður:
37. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-12-04 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-12-04 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1951-12-17 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1951-12-17 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1951-12-17 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-12-17 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (ráðstöfun erfðafjárskatts og erfðafjár ríkisjóðs til vinnuheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-21 00:00:00
Þingræður:
33. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (prófesorsembætti í læknadeild Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1952-01-15 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1952-01-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (veitingasala, gististaðahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-12-05 00:00:00

Þingmál B2 ()[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (starfsaldursforseti) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1951-10-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 ()[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1952-01-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A1 (fjárlög 1953)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1952-11-27 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1953-01-26 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (mannréttindi og mannfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00

Þingmál A71 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1952-11-28 00:00:00

Þingmál A90 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1952-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-28 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-28 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (uppbót á sparifé)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-10-30 00:00:00

Þingmál A120 (vinna unglinga og námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp) útbýtt þann 1952-11-05 00:00:00
Þingræður:
22. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-11-07 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1952-11-07 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-11-17 00:00:00

Þingmál A151 (málflytjendur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-01-30 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (Hótel Borg)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1953-02-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A1 (fjárlög 1954)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1953-10-12 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1953-12-08 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-10-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (endurskoðun varnarsamnings)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (félagsheimili)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (sömu laun kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-20 00:00:00
Þingræður:
9. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (löggiltir endurskoðendur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-11-06 00:00:00
Þingskjal nr. 411 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-03-03 00:00:00

Þingmál A100 (milliþinganefnd í heilbrigðismálum)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (innflutningsmál- gjaldeyrismál, fjárfestingamál o. fl.)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (menntun kennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (frumvarp) útbýtt þann 1953-11-30 00:00:00
Þingskjal nr. 407 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1954-03-02 00:00:00
Þingskjal nr. 418 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-03-03 00:00:00
Þingskjal nr. 654 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1954-04-05 00:00:00
Þingskjal nr. 700 (breytingartillaga) útbýtt þann 1954-04-06 00:00:00
Þingræður:
31. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1953-11-30 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jónas G. Rafnar - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-12-03 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-03-02 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1954-03-02 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Ingólfur Flygenring - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-04-09 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Hermann Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1954-04-09 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Páll Zóphóníasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1954-04-09 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Bernharð Stefánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1954-04-09 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Hermann Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1954-04-09 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Gísli Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1954-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (endurskoðun skólalöggjafarinnar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (Sjóvinnuskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-03 00:00:00
Þingræður:
35. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-12-15 00:00:00
Þingræður:
62. þingfundur - Sigurður Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 ()[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1953-10-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A1 (fjárlög 1955)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1954-10-15 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Einar Ingimundarson - Ræða hófst: 1954-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (stýrimannaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-11 00:00:00

Þingmál A4 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-11 00:00:00

Þingmál A18 (sömu laun kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1954-10-12 00:00:00

Þingmál A26 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-11 00:00:00

Þingmál A39 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (staða flóttamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1954-10-14 00:00:00

Þingmál A51 (menntun kennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (frumvarp) útbýtt þann 1954-10-19 00:00:00
Þingskjal nr. 168 (nefndarálit) útbýtt þann 1954-11-18 00:00:00
Þingræður:
6. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1954-10-19 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Jónas G. Rafnar - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-10-21 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-11-22 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Kristín L. Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1954-11-22 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jónas G. Rafnar - Ræða hófst: 1954-11-22 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1954-11-22 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jónas G. Rafnar - Ræða hófst: 1954-11-22 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1954-11-22 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1954-11-22 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jónas G. Rafnar - Ræða hófst: 1954-11-22 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1954-11-22 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Kristín L. Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1954-11-29 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (vantraust á menntamálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1954-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (iðnskóli í sveit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 1954-10-22 00:00:00

Þingmál A69 (gagnfræðanám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1954-10-27 00:00:00

Þingmál A90 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-11-12 00:00:00

Þingmál A94 (iðnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-11-15 00:00:00
Þingskjal nr. 609 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1955-04-20 00:00:00
Þingskjal nr. 686 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-05-02 00:00:00
Þingskjal nr. 726 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1955-05-04 00:00:00
Þingræður:
20. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1954-11-18 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-02-25 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1955-03-14 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1955-03-14 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1955-03-14 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-04-22 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Kristinn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-04-22 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-04-25 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1955-04-28 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1955-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (lífeyrissjóður barnakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (frumvarp) útbýtt þann 1955-02-04 00:00:00

Þingmál A143 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-02-09 00:00:00
Þingskjal nr. 439 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1955-03-09 00:00:00
Þingskjal nr. 647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-04-26 00:00:00
Þingskjal nr. 681 (breytingartillaga) útbýtt þann 1955-04-29 00:00:00
Þingskjal nr. 708 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1955-05-03 00:00:00
Þingræður:
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-02-10 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-03-03 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (aðbúnaður fanga í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Gunnar M. Magnúss - Ræða hófst: 1955-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (landkynning og ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (frumvarp) útbýtt þann 1955-03-11 00:00:00
Þingræður:
61. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (bæjarstjórn í Kópavogskaupstað)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 ()[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1954-11-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A3 (íþróttalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00

Þingmál A4 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1956-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (sálfræðiþjónusta í barnaskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1956-02-13 00:00:00

Þingmál A10 (stýrimannaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (nefndarálit) útbýtt þann 1955-10-08 00:00:00
Þingræður:
66. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00

Þingmál A22 (landkynning og ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-11 00:00:00

Þingmál A55 (alþýðuskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (þáltill.) útbýtt þann 1955-10-20 00:00:00
Þingræður:
8. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (verkalýðsskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-31 00:00:00

Þingmál A79 (milliliðagróði)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-11-18 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1955-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1955-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-07 00:00:00
Þingræður:
30. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1955-12-10 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1955-12-16 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-12-16 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-12-16 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-12-15 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1955-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (bifreiðalög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (sjúkrahúsalög)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jónas G. Rafnar - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (Iðnaðarmálastofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1956-01-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-01-06 00:00:00

Þingmál A132 (fræðsla barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (nefndarálit) útbýtt þann 1956-03-28 00:00:00
Þingræður:
107. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (blaðamannaskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (þáltill.) útbýtt þann 1956-01-26 00:00:00
Þingræður:
83. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (sjúkrahúsasjóður og talnahappdrætti)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1956-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (biskupsstóll í Skálholti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (þáltill.) útbýtt þann 1956-03-26 00:00:00

Löggjafarþing 76

Þingmál A1 (fjárlög 1957)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1957-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (menntun kennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (frumvarp) útbýtt þann 1957-01-30 00:00:00
Þingskjal nr. 302 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-03-01 00:00:00
Þingskjal nr. 311 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-03-05 00:00:00
Þingræður:
22. þingfundur - Emil Jónsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1957-01-30 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-02-01 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1957-02-01 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-02-01 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-03-08 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1957-03-08 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-03-08 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-03-11 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-03-11 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1957-03-11 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-03-11 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1957-03-11 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1957-03-11 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-03-11 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (atvinna við siglingar á íslenskum skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1957-03-19 00:00:00

Þingmál A142 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (frumvarp) útbýtt þann 1957-03-26 00:00:00

Þingmál A148 (eyðing refa og minka)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (menntun kennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-05 00:00:00
Þingræður:
83. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1957-04-05 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-05 00:00:00
Þingskjal nr. 502 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1957-05-09 00:00:00
Þingskjal nr. 533 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-14 00:00:00
Þingskjal nr. 682 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-28 00:00:00
Þingræður:
84. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-04-08 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1957-04-08 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-04-08 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-10 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1957-05-10 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1957-05-13 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Einar Olgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Einar Olgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 ()[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B24 ()[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Emil Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1956-11-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1958)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (bygging kennaraskólans)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1957-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (jafnlaunanefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (þáltill.) útbýtt þann 1957-11-11 00:00:00
Þingræður:
13. þingfundur - Adda Bára Sigfúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (veitingasala, gististaðahald o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1957-11-13 00:00:00

Þingmál A71 (Veðurstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-12-06 00:00:00
Þingskjal nr. 213 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1958-02-07 00:00:00

Þingmál A86 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1958-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-02-14 00:00:00

Þingmál A117 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (breytingartillaga) útbýtt þann 1958-05-08 00:00:00

Þingmál A123 (réttindi vélstjóra á fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (söngkennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (nefndarálit) útbýtt þann 1958-04-21 00:00:00

Þingmál A150 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (frumvarp) útbýtt þann 1958-03-11 00:00:00
Þingskjal nr. 482 (rökstudd dagskrá) útbýtt þann 1958-05-08 00:00:00
Þingskjal nr. 486 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1958-05-09 00:00:00
Þingskjal nr. 562 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1958-05-27 00:00:00
Þingskjal nr. 575 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1958-05-29 00:00:00
Þingræður:
65. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-03-13 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-03-13 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Karl Guðjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-05-02 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Karl Guðjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-05-02 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1958-05-02 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1958-05-08 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Ásgeir Sigurðsson - Ræða hófst: 1958-05-08 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Karl Guðjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-05-08 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Ásgeir Sigurðsson - Ræða hófst: 1958-05-08 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1958-05-08 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1958-05-08 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Ásgeir Sigurðsson - Ræða hófst: 1958-05-08 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Björn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-05-24 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1958-05-24 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Ásgeir Sigurðsson - Ræða hófst: 1958-05-29 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Ásgeir Sigurðsson - Ræða hófst: 1958-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (félagsmálaskóli verkalýðssamtakanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (frumvarp) útbýtt þann 1958-03-28 00:00:00
Þingræður:
76. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (aðstoð við vangefið fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (frumvarp) útbýtt þann 1958-04-16 00:00:00
Þingræður:
81. þingfundur - Alfreð Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (fræðslustofnun launþega)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-04-21 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (Atómvísindastofnun Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1958-04-22 00:00:00

Þingmál A186 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1958-05-16 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Ásgeir Sigurðsson - Ræða hófst: 1958-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 ()[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1958-06-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Emil Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1958-02-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A19 (Ungverjalandsmálið)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (aðbúnaður fanga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1958-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (veitingasala, gististaðahald o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-11-03 00:00:00
Þingskjal nr. 244 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1959-02-06 00:00:00

Þingmál A68 (fræðsla barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1959-02-27 00:00:00
Þingræður:
41. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-12-19 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1959-03-03 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1959-03-03 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1959-03-03 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1959-03-03 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1959-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (innflutningur véla og verkfæra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1959-02-25 00:00:00

Þingmál A133 (verkstjóranámskeið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-01 00:00:00

Þingmál A144 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1959-05-04 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1959-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (niðurgreiðsla vöruverðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1959-02-25 00:00:00

Þingmál A175 (réttindi vélstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1959-02-25 00:00:00
Þingræður:
29. þingfundur - Emil Jónsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1959-02-25 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1959-03-04 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1959-03-04 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1959-03-04 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1959-03-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 79

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1959-07-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (stjórnarskrárendurskoðun)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-08-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A42 (fjárlög 1960)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-08 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1960-02-16 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-02-18 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Björn Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-02-18 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Karl Kristjánsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-02-18 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-02-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Birgir Kjaran (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-02-11 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-19 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1960-02-19 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (Hjúkrunarkvennaskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Alfreð Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (búnaðarháskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-03-24 13:55:00
Þingræður:
59. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-04-01 13:42:00

Þingmál A120 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (frumvarp) útbýtt þann 1960-04-05 09:54:00
Þingræður:
71. þingfundur - Einar Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (starfsfræðsla)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Unnar Stefánsson - Ræða hófst: 1960-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (skóli fyrir fiskmatsmenn)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (menntaskóli Vestfirðinga)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (dragnótaveiðar í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-05-30 11:11:00

Þingmál A174 (bókasafnasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-05-30 11:11:00

Þingmál A175 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-06-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A901 (efnahagsmálaráðuneyti og iðnaðarmálaráðuneyti)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A1 (fjárlög 1961)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (löggilding bifreiðaverkstæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-13 14:11:00

Þingmál A9 (verkstjóranámskeið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-13 14:11:00
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-10-17 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1961-03-10 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-10 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1961-03-10 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurður Ingimundarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (ríkisfangelsi og vinnuhæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-02-07 13:41:00

Þingmál A44 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-14 09:07:00

Þingmál A59 (launajöfnuður karla og kvenna)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-03-24 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (félagsmálaskóli verkalýðssamtakanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (frumvarp) útbýtt þann 1960-11-15 15:48:00

Þingmál A130 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1960-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (menntaskóli Vestfirðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (frumvarp) útbýtt þann 1960-12-13 10:32:00

Þingmál A144 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1961-02-03 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1961-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-27 13:31:00

Þingmál A164 (bókasafnasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-27 13:31:00

Þingmál A166 (kirkjuorganleikarar og söngkennsla í barna- og unglingaskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-27 13:31:00

Þingmál A174 (skóli fyrir fiskmatsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (þáltill.) útbýtt þann 1961-02-01 16:26:00

Þingmál A181 (heimild til að veita Guðjóni Ármanni Eyjólfssyni stýrimannaskírteini)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jón Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1961-03-17 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1961-03-17 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1961-02-09 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-02-09 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (búnaðarháskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (frumvarp) útbýtt þann 1961-02-21 12:50:00
Þingræður:
71. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1961-03-02 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1961-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (sjúkraþjálfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (frumvarp) útbýtt þann 1961-03-21 14:27:00
Þingræður:
79. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1961-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1961-03-27 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A1 (fjárlög 1962)[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1961-10-11 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-10-18 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1961-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (samningar milli læknafélaga og sjúkrasamlaga)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1961-10-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (heyrnleysingjaskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00

Þingmál A15 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (dómsmálastörf, löglreglustjórn, gjaldheimta o.fl.)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1961-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00

Þingmál A61 (námskeið til tæknifræðimenntunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (þáltill.) útbýtt þann 1961-11-06 00:00:00
Þingskjal nr. 346 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1962-03-06 00:00:00
Þingræður:
17. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-11-22 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-09 00:00:00

Þingmál A95 (erfðalög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1962-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (Hjúkrunarskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-12-15 00:00:00
Þingskjal nr. 432 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-21 00:00:00
Þingræður:
70. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1962-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-07 00:00:00
Þingskjal nr. 344 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-03-06 00:00:00
Þingskjal nr. 375 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00
Þingskjal nr. 402 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-03-15 00:00:00
Þingskjal nr. 781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-04-16 00:00:00
Þingskjal nr. 819 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-04-17 00:00:00
Þingræður:
45. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-02-12 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1962-02-13 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-06 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1962-03-08 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1962-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (sjúkraþjálfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (frumvarp) útbýtt þann 1962-02-09 00:00:00
Þingskjal nr. 697 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-04-11 00:00:00
Þingræður:
47. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (stýrimannaskóli Íslands og sjóvinnuskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (þáltill.) útbýtt þann 1962-02-21 00:00:00
Þingræður:
48. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-04-04 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1962-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (tónlistarfræðsla)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1962-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00
Þingræður:
82. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00

Þingmál A177 (málflytjendur)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (verknámsskóli í járniðnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (þáltill.) útbýtt þann 1962-03-27 00:00:00

Þingmál A221 (samstarfssamningur Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1962-04-05 00:00:00
Þingræður:
52. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-04-11 00:00:00
Þingræður:
86. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Gísli Jónsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1961-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A1 (fjárlög 1963)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1962-10-23 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1962-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1962-11-05 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (Norðurlandasamningur um innheimtu meðlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-11 00:00:00

Þingmál A12 (innlend kornframleiðsla)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1962-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (Stýrimannaskóli Íslands og sjóvinnuskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (þáltill.) útbýtt þann 1962-10-19 00:00:00

Þingmál A36 (ferðaskrifstofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 1962-10-19 00:00:00

Þingmál A54 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-24 00:00:00
Þingræður:
49. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (hámarksþóknun fyrir verkfræðistörf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-03-25 00:00:00
Þingræður:
49. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1963-03-05 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-25 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-25 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Alfreð Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-25 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1963-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (veitingasala, gististaðahald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-11-08 00:00:00
Þingskjal nr. 229 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-02-04 00:00:00
Þingskjal nr. 532 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-04-05 00:00:00
Þingskjal nr. 601 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-04-09 00:00:00

Þingmál A94 (löggilding bifreiðaverkstæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-11-14 00:00:00

Þingmál A104 (verkfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1962-11-22 00:00:00

Þingmál A118 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-12-13 00:00:00
Þingræður:
37. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-02-11 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (náttúrurannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-12-14 00:00:00

Þingmál A125 (sala Utanverðuness í Rípurhreppi)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1963-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1963-02-25 00:00:00
Þingræður:
46. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-02-11 00:00:00

Þingmál A156 (bændaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1963-02-19 00:00:00
Þingskjal nr. 435 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-03-22 00:00:00
Þingskjal nr. 468 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-03-27 00:00:00
Þingræður:
66. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1963-04-05 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1963-04-05 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (verknámsskóli í járniðnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (þáltill.) útbýtt þann 1963-02-21 00:00:00
Þingræður:
38. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-13 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Geir Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00

Þingmál A203 (unglingafræðsla utan kaupstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (þáltill.) útbýtt þann 1963-03-18 00:00:00
Þingræður:
42. þingfundur - Björn Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-19 00:00:00
Þingskjal nr. 503 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-04-03 00:00:00
Þingskjal nr. 528 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-04-05 00:00:00
Þingskjal nr. 644 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-04-16 00:00:00

Þingmál A205 (Kennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-20 00:00:00
Þingræður:
57. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (tónlistarskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-20 00:00:00
Þingræður:
56. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-13 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (Tækniskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-22 00:00:00
Þingskjal nr. 651 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-04-17 00:00:00
Þingskjal nr. 704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-04-19 00:00:00
Þingræður:
59. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-25 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-03-25 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-25 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-03-25 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-03-25 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-25 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1963-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-25 00:00:00

Þingmál A411 ()[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-04 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - Ræða hófst: 1963-04-09 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1963-04-17 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1963-04-17 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-21 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1962-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 ()[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 ()[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (forseti) - Ræða hófst: 1962-11-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A1 (fjárlög 1964)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-12-16 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00
Þingskjal nr. 467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-04-20 00:00:00

Þingmál A23 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-03-17 00:00:00
Þingræður:
77. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (lausn kjaradeilu verkfræðinga)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1964-03-12 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1964-03-12 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (héraðsskólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 1963-10-28 00:00:00
Þingskjal nr. 477 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-04-20 00:00:00
Þingræður:
73. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1964-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (æskulýðsmálaráðstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 1963-10-30 00:00:00
Þingræður:
39. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (launamál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-11-01 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-11-05 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-11-07 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-11-07 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1963-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (hækkun á bótum almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1963-11-28 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (efling skipasmíða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-03-05 00:00:00
Þingræður:
30. þingfundur - Matthías Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1963-12-11 00:00:00

Þingmál A102 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp) útbýtt þann 1963-12-17 00:00:00
Þingræður:
42. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-01-21 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Óskar Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-06 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1964-04-17 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Unnar Stefánsson - Ræða hófst: 1964-04-17 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1964-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (fræðslu- og listaverkamiðstöðvar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (þáltill.) útbýtt þann 1964-01-23 00:00:00
Þingræður:
52. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins o.fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Helgi Bergs (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (fiskiðnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (þáltill.) útbýtt þann 1964-01-24 00:00:00

Þingmál A125 (barnaheimili og fóstruskóli)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (þörf atvinnuveganna fyrir tæknimenntað fólk)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (menntaskóli Vestfirðinga)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (tekjustofn handa þjóðkirkju Íslands)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-01 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (ferðaskrifstofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (frumvarp) útbýtt þann 1964-02-18 00:00:00

Þingmál A165 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-02-20 00:00:00

Þingmál A171 (héraðsskóli að Reykhólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (þáltill.) útbýtt þann 1964-02-26 00:00:00

Þingmál A177 (unglingafræðsla utan kaupstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (þáltill.) útbýtt þann 1964-03-02 00:00:00
Þingræður:
59. þingfundur - Björn Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (frumvarp) útbýtt þann 1964-03-09 00:00:00
Þingræður:
68. þingfundur - Matthías Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (Ljósmæðraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-03-19 00:00:00
Þingræður:
73. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (markaðsrannsóknir í þágu útflutningsatvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (stýrimannaskóli í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (frumvarp) útbýtt þann 1964-04-15 00:00:00
Þingræður:
82. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (náttúrurannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-04-14 00:00:00

Þingmál A225 (áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 568 (frumvarp) útbýtt þann 1964-05-05 00:00:00

Þingmál A227 (framtíðarstaðsetning skóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (þáltill.) útbýtt þann 1964-05-11 00:00:00

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A1 (fjárlög 1965)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-12 00:00:00
Þingskjal nr. 156 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-12-14 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-10-23 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (verðtrygging launa)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1964-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (náttúrurannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-15 00:00:00
Þingræður:
41. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-02-11 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1965-02-25 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (aðstoð við þróunarlöndin)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-11-25 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1964-11-25 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (stýrimannaskóli í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 1964-10-22 00:00:00
Þingræður:
7. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-10-27 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Sverrir Júlíusson - Ræða hófst: 1964-10-27 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1964-10-27 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-11-03 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1964-11-03 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1964-11-03 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1965-05-08 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1965-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (héraðsskóli að Reykhólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (þáltill.) útbýtt þann 1964-10-26 00:00:00
Þingræður:
14. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (menntaskóli Vestfirðinga)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-12 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1964-11-12 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1964-11-12 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1964-11-12 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1964-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (efling Akureyrar sem skólabæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (þáltill.) útbýtt þann 1964-11-05 00:00:00
Þingskjal nr. 470 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-04-13 00:00:00
Þingræður:
26. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 1964-11-06 00:00:00
Þingræður:
16. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (dreifing framkvæmdavalds og efling á sjálfsstjórn héraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 1964-11-09 00:00:00
Þingræður:
27. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (barnaheimili og fóstruskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 1964-11-10 00:00:00

Þingmál A73 (verkfall opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1964-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (skipting landsins í fylki er hafi sjálfstjórn í sérmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (þáltill.) útbýtt þann 1964-12-09 00:00:00

Þingmál A96 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-15 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-12-18 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (endurskoðun skólalöggjafarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (þáltill.) útbýtt þann 1965-02-11 00:00:00
Þingræður:
31. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (skólamál)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1965-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 264 (frumvarp) útbýtt þann 1965-02-24 00:00:00

Þingmál A131 (eignaréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1965-04-21 00:00:00

Þingmál A136 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (þáltill.) útbýtt þann 1965-03-02 00:00:00
Þingræður:
36. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (héraðsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-05-08 00:00:00
Þingræður:
54. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-03-03 00:00:00
Þingskjal nr. 416 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-04-05 00:00:00
Þingræður:
50. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-04 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1965-03-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-08 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Kristján Thorlacius - Ræða hófst: 1965-03-09 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-09 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1965-03-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1965-03-11 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-04-06 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1965-04-06 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (íþróttalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (frumvarp) útbýtt þann 1965-03-04 00:00:00

Þingmál A144 (tekjustofnar sýslufélaga)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Óskar Jónsson - Ræða hófst: 1965-03-18 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1965-03-18 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1965-03-18 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1965-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (Myndlista- og handíðaskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-03-17 00:00:00
Þingræður:
57. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-22 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1965-03-22 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (aðstaða yfirmanna á fiskiskipum til sérmenntunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (þáltill.) útbýtt þann 1965-03-29 00:00:00

Þingmál A177 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1965-04-13 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-12 00:00:00

Þingmál A186 (Húsmæðrakennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-21 00:00:00
Þingræður:
71. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-26 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-30 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lausn kjaradeilu atvinnuflugmanna)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1965-04-26 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1965-04-29 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1965-04-30 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1965-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (húsmæðrafræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (frumvarp) útbýtt þann 1965-05-08 00:00:00

Þingmál A209 (hjúkrunarmál)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-04 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1964-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1965-05-10 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1965-05-10 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A1 (fjárlög 1966)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-11-30 00:00:00
Þingskjal nr. 117 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-11-30 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1965-10-18 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1965-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (atvinnuréttindi vélstjóra á íslenskum skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00
Þingræður:
81. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (Stýrimannaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-19 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-31 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Axel Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00
Þingskjal nr. 279 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-03-02 00:00:00
Þingskjal nr. 601 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-04-27 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-14 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1965-10-14 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-02-24 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (vélstjóranám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00
Þingskjal nr. 315 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-03-15 00:00:00
Þingskjal nr. 368 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-03-23 00:00:00
Þingræður:
6. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-25 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (héraðsskólar)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-10-19 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-10-19 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1965-10-19 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-10-19 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1965-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (tannlæknadeild háskólans)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-13 00:00:00

Þingmál A21 (samdráttur í iðnaði)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (íþróttalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 1965-10-25 00:00:00
Þingræður:
10. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (dreifing framkvæmdavalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (þáltill.) útbýtt þann 1965-10-26 00:00:00

Þingmál A44 (bygging menntaskóla á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1965-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (barnaheimili og fóstruskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (frumvarp) útbýtt þann 1965-11-02 00:00:00

Þingmál A60 (lækkun kosningaaldurs)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigurður Ingimundarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (endurskoðun skólalöggjafarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (þáltill.) útbýtt þann 1965-11-11 00:00:00

Þingmál A66 (garðyrkjuskóli á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (hægri handar umferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-11-18 00:00:00

Þingmál A102 (skipting landsins í fylki er hafi sjálfstjórn í sérmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (þáltill.) útbýtt þann 1966-02-08 00:00:00

Þingmál A124 (listamannalaun og Listasjóður)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (reikningsskil hinna rændu þjóða við þær ríku)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-09 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-03-16 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (framleiðnilánadeild við Framkvæmdabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (frumvarp) útbýtt þann 1966-03-07 00:00:00
Þingræður:
49. þingfundur - Helgi Bergs - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (takmörkun sjónvarps frá Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1966-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Sveinn Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1966-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (skipstjórnarmenn á íslenskum skipum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 513 (frumvarp) útbýtt þann 1966-04-19 00:00:00
Þingræður:
81. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (sjónvarpsmál)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1965-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Hjalti Haraldsson - Ræða hófst: 1966-05-03 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1965-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 ()[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Birgir Finnsson (forseti) - Ræða hófst: 1966-04-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A1 (fjárlög 1967)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-18 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1966-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (fávitastofnanir)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1967-02-21 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - Ræða hófst: 1967-02-21 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1967-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (framleiðnilánadeild við Framkvæmdasjóð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 1966-10-17 00:00:00
Þingræður:
6. þingfundur - Helgi Bergs - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-02-13 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1966-10-20 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-10-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (námslaun og skóladvalarkostnaður)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (barnaheimili og fóstruskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 1966-10-27 00:00:00
Þingskjal nr. 382 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-04-06 00:00:00

Þingmál A52 (uppbygging íslensks sjónvarpskerfis)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (skólaskip og þjálfun sjómannsefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (þáltill.) útbýtt þann 1966-11-09 00:00:00
Þingræður:
25. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (garðyrkjuskóli á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1966-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (skipan heilbrigðismála)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-11-28 00:00:00
Þingræður:
23. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-08 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1966-12-08 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Gunnar Gíslason - Ræða hófst: 1966-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (fullnaðarpróf í tæknifræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (þáltill.) útbýtt þann 1967-02-02 00:00:00
Þingræður:
25. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-02-06 00:00:00
Þingskjal nr. 348 (breytingartillaga) útbýtt þann 1967-03-14 00:00:00
Þingskjal nr. 423 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-04-10 00:00:00
Þingskjal nr. 450 (breytingartillaga) útbýtt þann 1967-04-12 00:00:00
Þingræður:
60. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-07 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (ungmennahús)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (uppsögn varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-14 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1967-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp) útbýtt þann 1967-03-20 00:00:00

Þingmál A178 (öryggisráðstafanir á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-04-06 00:00:00

Þingmál A183 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-04-17 00:00:00

Þingmál A205 (meðferð dómsmála og dómaskipun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1966-11-23 00:00:00

Þingmál B14 ()[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Sigurður Ingimundarson - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A1 (fjárlög 1968)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-19 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Geir Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1967-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-12 00:00:00

Þingmál A7 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-13 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-16 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1967-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (kjarasamningar apótekara og lyfjafræðinga)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1967-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslenskum skipum)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Pétur Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-21 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (atvinnuráðning menntamanna erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 1967-10-26 00:00:00
Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (skólarannsóknir)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-06 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-31 00:00:00

Þingmál A37 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (stýrimannaskóli í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1967-11-16 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jón Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1967-11-28 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (utanríkisráðuneyti Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (þáltill.) útbýtt þann 1967-12-15 00:00:00

Þingmál A89 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-16 00:00:00
Þingskjal nr. 488 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1968-04-02 00:00:00
Þingskjal nr. 524 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-04-05 00:00:00
Þingræður:
97. þingfundur - Sveinn Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-16 00:00:00
Þingræður:
51. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (stuðningur við hlutarráðna fiskimenn)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Karl G. Sigurbergsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Björn Pálsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (byggingarlög fyrir skipulagsskylda staði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-31 00:00:00

Þingmál A114 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (Fiskiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 264 (frumvarp) útbýtt þann 1968-02-07 00:00:00
Þingræður:
60. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-12 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (verkfræðingar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-13 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (embættaveitingar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (nefnd til að rannsaka ýmis atriði herstöðvamálsins)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (fræðsla í fiskirækt og fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Steinþór Gestsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (Siglingamálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-02-20 00:00:00

Þingmál A158 (ráðstafanir til lækkunar ríkisútgjalda)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1968-03-26 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-28 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1968-03-28 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1968-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (skylduþjónusta ungmenna)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jónas Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1968-03-21 00:00:00

Þingmál A170 (eftirlit og mat á fiski og fiskafurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-03-25 00:00:00
Þingskjal nr. 552 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1968-04-09 00:00:00
Þingræður:
102. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-03-28 00:00:00

Þingmál A179 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (framkvæmdaáætlun fyrir Norðurland)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-07 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1968-02-21 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Gunnar Gíslason - Ræða hófst: 1968-04-17 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1968-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A4 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00
Þingræður:
54. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00

Þingmál A23 (námskostnaður)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-10-23 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (ferðamál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1968-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (Póst- og símamálastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-03-03 00:00:00

Þingmál A52 (ráðstafanir vegna nýs gengis)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1968-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (félagsmálaskóli verkalýðssamtakanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1968-11-19 00:00:00

Þingmál A73 (verkfall opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Haraldur Henrysson - Ræða hófst: 1968-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1968-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1968-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (skólaskip og þjálfun sjómannsefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (þáltill.) útbýtt þann 1968-12-04 00:00:00
Þingræður:
33. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sveinn Guðmundsson - Ræða hófst: 1969-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-12-10 00:00:00

Þingmál A116 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-17 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1968-12-17 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-12-17 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1968-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-14 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-14 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1969-04-17 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1968-12-14 00:00:00

Þingmál A134 (leiklistaskóli ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (frumvarp) útbýtt þann 1969-02-11 00:00:00
Þingskjal nr. 314 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-03-04 00:00:00
Þingræður:
43. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-17 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-13 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Auður Auðuns (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1969-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (Vestfjarðaáætlun og Norðurlandsáætlun)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-02-25 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1969-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (embættaveitingar)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-03-06 00:00:00
Þingskjal nr. 550 (breytingartillaga) útbýtt þann 1969-04-28 00:00:00
Þingskjal nr. 611 (breytingartillaga) útbýtt þann 1969-05-02 00:00:00
Þingskjal nr. 642 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-05-06 00:00:00
Þingræður:
64. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-13 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1969-03-13 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1969-03-17 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-02 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-02 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (sumaratvinna framhaldsskólanema)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (þáltill.) útbýtt þann 1969-03-06 00:00:00

Þingmál A170 (skólasjónvarp)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jónas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (heyrnleysingjaskóli)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (frumvarp) útbýtt þann 1969-03-19 00:00:00

Þingmál A195 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-04-09 00:00:00
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-04-18 00:00:00
Þingskjal nr. 754 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-05-14 00:00:00
Þingræður:
71. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A237 (sjóður til aðstoðar við þróunarríkin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (frumvarp) útbýtt þann 1969-04-29 00:00:00

Þingmál A251 (Kvennaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-05-13 00:00:00
Þingræður:
91. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1969-05-09 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (fjárveitingar til vísindarannsókna)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-10-30 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A264 (bifreiðar í eigu ríkisins)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A280 (mál heyrnleysingja)[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1969-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A282 (málefni iðnnema)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A293 (samningsréttur Bandalags háskólamanna)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jónas Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B1 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Kristján Eldjárn (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1968-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Sigurvin Einarsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1968-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 ()[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jónas Jónsson - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-02-25 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1969-02-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A1 (fjárlög 1970)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-20 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-12-09 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1969-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-14 00:00:00

Þingmál A16 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-13 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (Vesturlandsáætlun)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1969-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 1969-10-15 00:00:00
Þingræður:
10. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-16 00:00:00

Þingmál A35 (fjárhagsaðstoð ríkisins til að jafna aðstöðu barna og ungmenna til skólagöngu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 1969-10-20 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-06 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-11-06 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1969-11-06 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-11-06 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1969-11-06 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1969-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (Siglingamálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-27 00:00:00
Þingskjal nr. 505 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-08 00:00:00
Þingskjal nr. 669 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-25 00:00:00
Þingskjal nr. 761 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-29 00:00:00
Þingskjal nr. 803 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-30 00:00:00
Þingræður:
10. þingfundur - Axel Jónsson - Ræða hófst: 1969-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (læknisþjónusta í strjálbýli)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1970-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (verknáms- og þjónustuskylda ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (þáltill.) útbýtt þann 1969-11-03 00:00:00
Þingræður:
17. þingfundur - Jónas Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (heimild til handa Kvennaskólanum að brautskrá stúdenta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-12-18 00:00:00
Þingskjal nr. 614 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-04-21 00:00:00
Þingræður:
39. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-20 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1970-01-20 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1970-02-02 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-02-02 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Gunnar Gíslason - Ræða hófst: 1970-02-02 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-02-02 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1970-02-02 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-25 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ólafur Björnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-25 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1970-04-25 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Kristján Thorlacius - Ræða hófst: 1970-04-25 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1970-04-25 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ólafur Björnsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1970-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-11-10 00:00:00
Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-11-11 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-03-10 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-10 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1969-11-12 00:00:00

Þingmál A83 (smíði fiskiskipa innanlands)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (samvinna yfirstjórna fræðslumála og sjónvarps)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (þáltill.) útbýtt þann 1969-11-11 00:00:00
Þingræður:
30. þingfundur - Jón Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (iðja og iðnaður)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1969-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (aðild Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1969-12-05 00:00:00
Þingræður:
26. þingfundur - Magnús Kjartansson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-12-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (endurhæfing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-08 00:00:00
Þingræður:
24. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-12-10 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (aðstoð við þróunarríkin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (frumvarp) útbýtt þann 1969-12-10 00:00:00

Þingmál A126 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Kristján Thorlacius - Ræða hófst: 1970-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (dómsmálastörf, lögreglustjórn og gjaldheimta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-01-13 00:00:00

Þingmál A152 (verkfall opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1970-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-01-30 00:00:00

Þingmál A170 (aðstaða nemenda í strjálbýli)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1970-04-01 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1970-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (námskostnaðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (frumvarp) útbýtt þann 1970-03-10 00:00:00
Þingræður:
61. þingfundur - Sigurvin Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (félagsmálaskóli verkalýðssamtakanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (frumvarp) útbýtt þann 1970-03-12 00:00:00

Þingmál A184 (menntastofnanir utan höfuðborgarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (þáltill.) útbýtt þann 1970-03-17 00:00:00

Þingmál A187 (útgáfa erlendra öndvegisrita á íslensku)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sigurður E. Guðmundsson - Ræða hófst: 1970-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (stuðningur við íslenska námsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (þáltill.) útbýtt þann 1970-04-13 00:00:00

Þingmál A215 (skemmtanaskattur)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1970-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-04-22 00:00:00

Þingmál A234 (hótelskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (þáltill.) útbýtt þann 1970-04-28 00:00:00

Þingmál A902 (skóla- og námskostnaður)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-19 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1969-11-19 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1969-11-19 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1969-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A912 (starf forstjóra Sementsverksmiðju ríkisins)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-28 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A915 (fiskiðnskóli)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1970-03-04 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-04 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1970-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Sigurvin Einarsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1969-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-04-28 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1970-04-28 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 ()[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 ()[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1970-04-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A1 (fjárlög 1971)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-12-09 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-20 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1970-10-20 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (fiskiðnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1970-10-13 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-02 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-11-02 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1970-11-02 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1970-11-02 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Sverrir Júlíusson - Ræða hófst: 1970-11-02 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1970-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (námskostnaðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1970-10-13 00:00:00
Þingskjal nr. 403 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-02-25 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Sigurvin Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-10-26 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-23 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-25 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1971-03-25 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1971-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (mengun frá álbræðslunni í Straumi)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Haraldur Henrysson - Ræða hófst: 1971-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (verkfall stýrimanna, vélstjóra o.fl.)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 1970-10-20 00:00:00
Þingræður:
7. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (læknisþjónusta í strjálbýli)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1970-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (jafnrétti þegnanna í íslensku þjóðfélagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 1970-10-22 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (fiskiðnskóli í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 1970-10-27 00:00:00
Þingræður:
12. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (aðstoð Íslands við þróunarlöndin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 1970-10-28 00:00:00
Þingskjal nr. 630 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-23 00:00:00
Þingræður:
63. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 1970-10-28 00:00:00
Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1971-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (áætlun um skólaþörf landsmanna)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (menntastofnanir og vísinda utan höfuðborgarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (þáltill.) útbýtt þann 1970-11-06 00:00:00

Þingmál A106 (félagsmálaskóli verkalýðssamtakanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-19 00:00:00

Þingmál A115 (dreifing framkvæmdavalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 1970-11-12 00:00:00
Þingræður:
29. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (Byggðajafnvægisstofnun ríkisins og ráðstafanir að verndun og eflingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-03-16 00:00:00
Þingskjal nr. 650 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-03-25 00:00:00

Þingmál A123 (sjóvinnuskóli á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (þáltill.) útbýtt þann 1970-11-16 00:00:00

Þingmál A126 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jónas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (leiklistarskóli ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-17 00:00:00

Þingmál A133 (Fiskiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jónas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (verknáms- og þjónustuskylda ungmenna)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jónas Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1970-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (samgöngur við Færeyjar)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (Áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-12-15 00:00:00
Þingskjal nr. 687 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-27 00:00:00

Þingmál A184 (skólakerfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-01-25 00:00:00
Þingræður:
39. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-01-27 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1971-01-27 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Gunnar Gíslason - Ræða hófst: 1971-01-27 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1971-01-27 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1971-01-28 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-01-26 00:00:00

Þingmál A186 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-01 00:00:00
Þingskjal nr. 491 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-03-15 00:00:00
Þingskjal nr. 577 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-19 00:00:00
Þingskjal nr. 758 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-04-01 00:00:00
Þingræður:
42. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-02-03 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1971-02-03 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1971-02-03 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-02-03 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-02-03 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1971-02-04 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1971-02-04 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1971-02-04 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-02-04 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-02-04 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1971-02-04 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-15 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1971-03-22 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1971-03-22 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - Ræða hófst: 1971-03-22 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-23 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Kristján Ingólfsson - Ræða hófst: 1971-03-23 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Einar Ágústsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Jón Þorsteinsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1971-04-05 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (Hótel- og veitingaskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-01-25 00:00:00
Þingræður:
59. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (aðstaða æskufólks til framhaldsnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (þáltill.) útbýtt þann 1971-01-28 00:00:00
Þingræður:
31. þingfundur - Sigurvin Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-05 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1971-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (ráðstafanir vegna skorts á hjúkrunarfólki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (þáltill.) útbýtt þann 1971-02-01 00:00:00
Þingræður:
31. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-05 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Bragi Sigurjónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (sjúkrahús í sameign ríkis og bæjar á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (frumvarp) útbýtt þann 1971-02-04 00:00:00

Þingmál A212 (Stýrimannaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-02-18 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1971-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-17 00:00:00

Þingmál A222 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (frumvarp) útbýtt þann 1971-02-03 00:00:00
Þingskjal nr. 691 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-29 00:00:00

Þingmál A230 (Iðnþróunarstofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-02 00:00:00
Þingræður:
80. þingfundur - Sigurður Ingimundarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-10 00:00:00

Þingmál A255 (skólakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (frumvarp) útbýtt þann 1971-03-15 00:00:00

Þingmál A258 (tæknimenntaðar heilbrigðisstéttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-16 00:00:00

Þingmál A260 (fiskvinnsluskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-16 00:00:00
Þingskjal nr. 658 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-25 00:00:00
Þingskjal nr. 778 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-04-02 00:00:00
Þingræður:
64. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-18 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-24 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A265 (Íþróttakennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-17 00:00:00

Þingmál A269 (skipting landsins í fylki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (þáltill.) útbýtt þann 1971-03-17 00:00:00

Þingmál A273 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-17 00:00:00
Þingræður:
73. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1971-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A295 (réttindi Íslendinga á hafinu umhverfis landið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1971-03-25 00:00:00

Þingmál A309 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00

Þingmál A312 (endurskoðun fræðslulaganna)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A313 (ráðstafanir vegna skorts á hjúkrunarfólki)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1970-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A319 (úthlutun fjárveitingar til jöfnunar námskostnaðar skólafólks)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A324 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A334 (vöruvöndun á sviði fiskveiða og fiskverkunar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-12-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1970-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A340 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A361 (læknadeild háskólans)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-15 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 ()[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B24 ()[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Birgir Finnsson (forseti) - Ræða hófst: 1971-04-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A12 (samgöngumál Vestmannaeyinga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1971-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (samgönguáætlun Norðurlands)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhannes Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (námskostnaður og styrkir til að jafna námsaðstöðu æskufólks í strjálbýli)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (Stýrimannaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-10-25 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (samningur milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um samtarf á sviði menningarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1971-10-21 00:00:00

Þingmál A37 (jöfnun á flutningskostnaði)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00

Þingmál A43 (leikfélög áhugamanna)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (málefni barna og unglinga)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1971-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (Jafnlaunadómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1971-11-01 00:00:00
Þingræður:
10. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-08 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1971-11-08 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (Fræðslustofnun alþýðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 1971-11-08 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Sigurður E. Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (afstaða foreldra til óskilgetinna barna)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Auður Auðuns - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-15 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (vélstjóranám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1971-11-10 00:00:00
Þingræður:
13. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1971-11-22 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (fjörutíu stunda vinnuvika)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1971-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-11-29 00:00:00
Þingskjal nr. 408 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-03-07 00:00:00
Þingskjal nr. 509 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-04-06 00:00:00
Þingræður:
22. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-03 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-08 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-17 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ellert B. Schram (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-17 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (aðstoðarmenn lækna í byggðum landsins)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-17 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (Tækniskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-10 00:00:00
Þingskjal nr. 695 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-05-05 00:00:00
Þingskjal nr. 911 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-05-18 00:00:00
Þingræður:
40. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-01-26 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-10 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (breytingartillaga) útbýtt þann 1972-03-06 00:00:00
Þingskjal nr. 448 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1972-03-15 00:00:00
Þingskjal nr. 453 (breytingartillaga) útbýtt þann 1972-03-15 00:00:00
Þingræður:
51. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (frumvarp) útbýtt þann 1971-12-14 00:00:00
Þingræður:
31. þingfundur - Jón Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-17 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Bjarni Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (mennta- og vísindastofnanir utan höfuðborgarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (þáltill.) útbýtt þann 1971-12-17 00:00:00
Þingræður:
40. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (iðnskólar)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1972-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigurður Magnússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (Íþróttakennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-01-26 00:00:00
Þingskjal nr. 593 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-04-21 00:00:00
Þingræður:
36. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-01-31 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Bjarni Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-17 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (vistheimili fyrir vangefna)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (rannsóknardeild vegna sölu og neyslu fíkniefna)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Oddur Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (menntun heilbrigðisstarfsfólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (þáltill.) útbýtt þann 1972-02-24 00:00:00
Þingræður:
55. þingfundur - Oddur Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (útttekt á embættismannakerfi)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1972-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (vinnuauglýsingar hins opinbera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (þáltill.) útbýtt þann 1972-03-06 00:00:00
Þingræður:
55. þingfundur - Bjarni Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (Tækniskóli Íslands á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (þáltill.) útbýtt þann 1972-03-06 00:00:00
Þingræður:
61. þingfundur - Sigurður Magnússon - Ræða hófst: 1972-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (félagsmálaskóli launþegasamtakanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (frumvarp) útbýtt þann 1972-03-08 00:00:00

Þingmál A221 (aðstoð við nýlenduþjóðir Portúgals)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (þáltill.) útbýtt þann 1972-03-14 00:00:00
Þingræður:
62. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - Ræða hófst: 1972-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (félagsmálafræðsla í skólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (þáltill.) útbýtt þann 1972-03-16 00:00:00
Þingræður:
52. þingfundur - Hafsteinn Þorvaldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (menntun fjölfatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (þáltill.) útbýtt þann 1972-03-20 00:00:00
Þingskjal nr. 736 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1972-05-10 00:00:00
Þingskjal nr. 873 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1972-05-16 00:00:00 [HTML]
Þingræður:
55. þingfundur - Oddur Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Lárus Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A233 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1972-04-11 00:00:00
Þingræður:
63. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-19 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1972-04-19 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1972-04-24 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - Ræða hófst: 1972-04-24 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1972-04-27 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A244 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (þáltill.) útbýtt þann 1972-04-11 00:00:00
Þingræður:
62. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-28 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1972-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A246 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (þáltill.) útbýtt þann 1972-04-12 00:00:00

Þingmál A247 (fiskvinnsluskóli í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A250 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-13 00:00:00

Þingmál A259 (jöfnun á námskostnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-17 00:00:00
Þingræður:
64. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-21 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1972-04-21 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Sigurður Magnússon - Ræða hófst: 1972-04-21 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-10 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A265 (stofnun Leiklistarskóli ríkisins)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A277 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (Fósturskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-05-13 00:00:00
Þingræður:
83. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (dagvistunarheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 733 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-05-12 00:00:00
Þingræður:
80. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1972-05-13 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A280 (Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-05-12 00:00:00
Þingræður:
80. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A281 (hjúkrunarskóli í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 762 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-05-13 00:00:00

Þingmál A282 (sameinaður framhaldsskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 763 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-05-12 00:00:00

Þingmál A901 (læknaskortur í strjálbýli)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1971-10-26 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1971-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A905 (stofnun fiskvinnsluskóla í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1971-11-16 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1971-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A914 (sjónvarpsviðgerðir)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Pétur Pétursson - Ræða hófst: 1971-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 ()[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 ()[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-01-31 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A1 (fjárlög 1973)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-12-14 00:00:00
Þingræður:
7. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-10-24 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-14 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-21 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (Fósturskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-11 00:00:00
Þingskjal nr. 113 (breytingartillaga) útbýtt þann 1972-11-27 00:00:00
Þingskjal nr. 117 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-11-28 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-16 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-27 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Svava Jakobsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (bygging og rekstur dagvistunarheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-11 00:00:00
Þingskjal nr. 452 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-03-29 00:00:00
Þingskjal nr. 485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-03 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1972-10-16 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-14 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Svava Jakobsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-11 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-16 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-27 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-04 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-12-04 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1972-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (þáltill.) útbýtt þann 1972-10-16 00:00:00

Þingmál A20 (vistheimili fyrir vangefna)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (Jafnlaunaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 1972-10-18 00:00:00
Þingræður:
89. þingfundur - Helgi Seljan (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (dvalarheimili aldraðra)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (kennsla í fjölmiðlun)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (leiga og sala íbúðarhúsnæðis)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1972-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (stofnun fiskvinnsluskóla í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 1972-11-07 00:00:00
Þingræður:
12. þingfundur - Ingólfur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (búfjárræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-11-09 00:00:00

Þingmál A74 (vélstjóranám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 1972-11-13 00:00:00
Þingræður:
13. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (breytingartillaga) útbýtt þann 1973-04-10 00:00:00
Þingskjal nr. 675 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00
Þingskjal nr. 702 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-13 00:00:00

Þingmál A81 (bætt aðstaða nemenda landsbyggðar sem sækja sérskóla á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (þáltill.) útbýtt þann 1972-11-15 00:00:00
Þingræður:
22. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1972-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (fangelsi og vinnuhæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-04 00:00:00
Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (dómari og rannsóknardeild í ávana- og fíkniefnamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-04 00:00:00

Þingmál A109 (menntun fjölfatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-12-07 00:00:00

Þingmál A113 (fjölbrautaskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-07 00:00:00
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-03-22 00:00:00
Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-13 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1973-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (verðjöfnunarsjóður vöruflutninga)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1973-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (endurskoðun fræðslulaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (þáltill.) útbýtt þann 1972-12-15 00:00:00
Þingræður:
59. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1973-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1973-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (skólakerfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-06 00:00:00
Þingræður:
57. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-02-26 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1973-02-26 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1973-02-26 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1973-02-26 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1973-02-28 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1973-02-28 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1973-02-28 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1973-03-01 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1973-03-01 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1973-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-06 00:00:00

Þingmál A152 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-07 00:00:00

Þingmál A157 (milliþinganefnd í byggðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (þáltill.) útbýtt þann 1973-02-08 00:00:00
Þingræður:
59. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (skipulag innflutningsverslunar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Sigurður Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (Lyfjastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-15 00:00:00

Þingmál A168 (lyfjaframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-15 00:00:00

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-15 00:00:00
Þingskjal nr. 593 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-10 00:00:00
Þingskjal nr. 648 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-11 00:00:00
Þingræður:
81. þingfundur - Jón Skaftason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-07 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1973-04-07 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1973-04-07 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1973-04-09 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-04-09 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-09 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Helgi Seljan (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-14 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Axel Jónsson - Ræða hófst: 1973-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (verkfræðiþjónusta á vegum landshlutasamtaka sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Alexander Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (Fræðslustofnun alþýðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (frumvarp) útbýtt þann 1973-02-21 00:00:00
Þingræður:
63. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-12 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1973-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1973-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (skipulag byggðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (þáltill.) útbýtt þann 1973-03-20 00:00:00
Þingræður:
66. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-03-30 00:00:00

Þingmál A238 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-07 00:00:00

Þingmál A256 (heimilisfræðaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-14 00:00:00

Þingmál A257 (Hússtjórnarkennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-14 00:00:00

Þingmál A286 (úrbætur í heilbrigðismálum í Ólafsfirði og Norður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A287 (kennsla í sjúkraþjálfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-12-07 00:00:00
Þingræður:
28. þingfundur - Oddur Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-12 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A293 (Tækniháskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A300 (rannsókn á jafnrétti þegnanna í íslensku þjóðfélagi)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-13 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 ()[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1972-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S104 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-12-05 00:00:00

Þingmál S140 ()[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Oddur Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-12 00:00:00
28. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-12-12 00:00:00
28. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1972-12-12 00:00:00

Þingmál S183 ()[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1973-01-30 00:00:00

Löggjafarþing 94

Þingmál A1 (fjárlög 1974)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Matthías Bjarnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (Þjóðhagsstofnun og Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Hildur Einarsdóttir - Ræða hófst: 1974-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (skólakerfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00
Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-01 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1973-11-01 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-29 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1974-03-29 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1974-03-29 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-19 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1974-04-19 00:00:00 - [HTML]
124. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]
124. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00
Þingskjal nr. 517 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-03-18 00:00:00
Þingskjal nr. 547 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-03-21 00:00:00
Þingskjal nr. 676 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-17 00:00:00
Þingskjal nr. 681 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-04-05 00:00:00
Þingskjal nr. 879 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-05-08 00:00:00
Þingræður:
98. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-02 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1974-04-02 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1974-04-02 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-02 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1974-04-02 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1974-04-02 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1974-04-02 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1974-04-17 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1974-04-17 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1974-04-17 00:00:00 - [HTML]
123. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1974-05-07 00:00:00 - [HTML]
128. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]
128. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (verkfræðingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (kennsla í haffræði við Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (lækkun tekjuskatts á einstaklingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 1973-10-23 00:00:00

Þingmál A46 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1973-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (félagsmálaskóli launþegasamtakanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 1973-10-31 00:00:00

Þingmál A61 (tannlækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-31 00:00:00
Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-05 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (orlof)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (lyfjaframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-12 00:00:00

Þingmál A95 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-12 00:00:00
Þingræður:
25. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-19 00:00:00
Þingskjal nr. 551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-21 00:00:00

Þingmál A121 (z í ritmáli)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (bætt skipulag tónlistarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (þáltill.) útbýtt þann 1973-12-10 00:00:00
Þingræður:
64. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (viðskiptamenntun á framhaldsskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-18 00:00:00
Þingskjal nr. 790 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-04-29 00:00:00
Þingskjal nr. 839 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-05-03 00:00:00
Þingræður:
49. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-01-23 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-05-02 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1974-05-02 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1974-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (Félagsmálaskóli alþýðu)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Björn Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-04 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1974-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (málflytjendur)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - Ræða hófst: 1974-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (fullorðinsmenntun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-01-31 00:00:00

Þingmál A218 (verkleg kennsla í sjómennsku)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1974-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (starfsréttindi kennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (þáltill.) útbýtt þann 1974-02-18 00:00:00
Þingræður:
64. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-05 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1974-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A256 (Hússtjórnarkennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-05 00:00:00
Þingræður:
72. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (hússtjórnarskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-06 00:00:00
Þingskjal nr. 755 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-23 00:00:00
Þingræður:
72. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-07 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (bygging staðlaðs húsnæðis til eflingar iðnaði á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (frumvarp) útbýtt þann 1974-03-20 00:00:00
Þingræður:
88. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A281 (Iðntæknistofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 569 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1974-03-27 00:00:00

Þingmál A300 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-29 00:00:00
Þingræður:
98. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-04 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1974-04-04 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1974-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A302 (félagsráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-04-01 00:00:00
Þingræður:
102. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-05 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1974-04-05 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A327 (Félagsmálasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1974-04-23 00:00:00

Þingmál A333 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-04-29 00:00:00

Þingmál A405 (nýskipan iðnfræðslu og tæknimenntunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-01-31 00:00:00
Þingræður:
53. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A421 (nám ökukennara)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-02 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-04-02 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1974-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 ()[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1973-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 ()[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 ()[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-11-05 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-15 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1973-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 ()[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Eysteinn Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1973-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S20 ()[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-10-30 00:00:00
9. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-10-30 00:00:00

Þingmál S66 ()[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-11-06 00:00:00

Þingmál S80 ()[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-11-13 00:00:00
19. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1973-11-13 00:00:00

Þingmál S137 ()[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-04 00:00:00
29. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-12-04 00:00:00

Þingmál S631 ()[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-04-23 00:00:00

Löggjafarþing 96

Þingmál A1 (fjárlög 1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (nefndarálit) útbýtt þann 1974-12-16 00:00:00
Þingræður:
24. þingfundur - Sverrir Bergmann - Ræða hófst: 1974-12-16 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1974-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (virkjun Bessastaðaár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1974-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (viðskiptamenntun á framhaldsskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-19 00:00:00
Þingræður:
14. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-02 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1974-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-20 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-27 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1974-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (Framleiðslueftirlit sjávarafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-21 00:00:00
Þingskjal nr. 208 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-12-19 00:00:00
Þingskjal nr. 223 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-12-19 00:00:00
Þingræður:
10. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-25 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1974-11-25 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-19 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Stefán Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (Sjóvinnuskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 1974-11-26 00:00:00
Þingskjal nr. 500 (breytingartillaga) útbýtt þann 1975-04-25 00:00:00
Þingskjal nr. 523 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-04-28 00:00:00
Þingræður:
21. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-14 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1974-12-14 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1974-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (ellilífeyrisgreiðslur til lífeyrissjóðsfélaga)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-26 00:00:00
Þingræður:
37. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1974-12-18 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1975-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (sérkennslumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (þáltill.) útbýtt þann 1974-12-11 00:00:00
Þingskjal nr. 594 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1975-05-07 00:00:00
Þingskjal nr. 644 (stöðuskjal) útbýtt þann 1975-05-10 00:00:00
Þingræður:
36. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-01-29 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Steinþór Gestsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-12-20 00:00:00
Þingræður:
67. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1975-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (fæðingarorlof kvenna og fæðingarstyrkur)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Bjarnfríður Leósdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1975-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (menntunarleyfi launþega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (frumvarp) útbýtt þann 1975-02-12 00:00:00
Þingræður:
41. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1975-02-12 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1975-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (ráðstafanir vegna snjóflóða í Norðfirði)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1975-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (skólaskipan á framhaldsskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (þáltill.) útbýtt þann 1975-03-06 00:00:00

Þingmál A187 (fjölbrautaskóli á Norðurlandi vestra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (þáltill.) útbýtt þann 1975-03-11 00:00:00

Þingmál A189 (menntun í hjúkrunarfræðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-03-12 00:00:00

Þingmál A204 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (stórvirkjun á Norðurlandi vestra)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1975-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (félagsráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-03-04 00:00:00
Þingræður:
64. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-09 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (framkvæmd laga um grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Kristján Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (Leiklistarskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-05-09 00:00:00
Þingskjal nr. 634 (breytingartillaga) útbýtt þann 1975-05-09 00:00:00
Þingskjal nr. 680 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-05-12 00:00:00
Þingræður:
82. þingfundur - Ingvar Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A224 (tónlistarskólar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1975-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (Hússtjórnarkennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-04-07 00:00:00
Þingskjal nr. 548 (breytingartillaga) útbýtt þann 1975-04-30 00:00:00
Þingskjal nr. 572 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-05-07 00:00:00
Þingskjal nr. 614 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-05-09 00:00:00
Þingræður:
64. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-09 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Axel Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (hússtjórnarskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-04-07 00:00:00
Þingskjal nr. 603 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-05-09 00:00:00

Þingmál A248 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (frumvarp) útbýtt þann 1975-04-21 00:00:00

Þingmál A259 (skákkennsla)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1975-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (Félagsmálasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1975-04-30 00:00:00

Þingmál A275 (sérmenntað starfslið á sviði hæfingar og endurhæfingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (þáltill.) útbýtt þann 1975-05-07 00:00:00

Þingmál A286 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-05-09 00:00:00

Þingmál A299 (kennsla í sjúkra- og iðjuþjálfun)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Oddur Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-26 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A325 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-03-11 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1975-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A334 (nýskipan iðnfræðslu og tæknimenntunar)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sverrir Bergmann - Ræða hófst: 1975-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A335 (framhaldsnám hjúkrunarkvenna)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sverrir Bergmann - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-29 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Sverrir Bergmann - Ræða hófst: 1975-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A336 (endurskoðun laga um ljósmæðranám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-03-12 00:00:00
Þingræður:
58. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-08 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1975-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A347 (skýrsla um Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 777 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1975-05-15 00:00:00

Þingmál B20 ()[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S311 ()[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-03-18 00:00:00

Þingmál S368 ()[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-08 00:00:00
58. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-04-08 00:00:00
58. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1975-04-08 00:00:00

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00

Þingmál A7 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 658 (breytingartillaga) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00
Þingskjal nr. 724 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-11 00:00:00
Þingræður:
104. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-16 00:00:00

Þingmál A17 (skólaskipan á framhaldsskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 1975-10-20 00:00:00
Þingræður:
9. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (endurskoðun fyrningarákvæða)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1975-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (þáltill.) útbýtt þann 1975-11-13 00:00:00
Þingræður:
41. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-01-27 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1976-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (afnám tekjuskatts af launatekjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (þáltill.) útbýtt þann 1975-11-25 00:00:00
Þingræður:
70. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (samskipti Íslands við vestrænar þjóðir)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kristján J Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1975-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (sjúkraþjálfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-08 00:00:00

Þingmál A105 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1975-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (málefni vangefinna)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Vilborg Harðardóttir - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
118. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (könnun á vissum þáttum heilbrigðisþjónustunnar)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sverrir Bergmann - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (frumvarp) útbýtt þann 1975-12-16 00:00:00
Þingræður:
36. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (verkefni sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1975-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (tölvutækni við söfnun upplýsinga um skoðanir manna)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1976-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (viðskiptamenntun á framhaldsskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00
Þingræður:
71. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-01 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1976-03-01 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-08 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-03-08 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-03-08 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1976-03-08 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (sálfræðingar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Axel Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-22 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1976-03-22 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1976-03-22 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00
Þingræður:
62. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-25 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1976-02-25 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1976-02-25 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-25 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1976-03-04 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-23 00:00:00

Þingmál A177 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1976-03-02 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1976-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (fjölbrautaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (frumvarp) útbýtt þann 1976-03-01 00:00:00

Þingmál A184 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (jafnrétti kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-08 00:00:00
Þingskjal nr. 767 (breytingartillaga) útbýtt þann 1976-05-13 00:00:00
Þingskjal nr. 873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-17 00:00:00
Þingskjal nr. 880 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-18 00:00:00
Þingskjal nr. 923 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-18 00:00:00
Þingræður:
75. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-10 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Geirþrúður H. Bernhöft - Ræða hófst: 1976-03-10 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1976-03-10 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-03-10 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Vilborg Harðardóttir - Ræða hófst: 1976-03-10 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-14 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1976-05-14 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (hámarkslaun)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Stefán Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (upptaka ólöglegs sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (skólakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (frumvarp) útbýtt þann 1976-03-24 00:00:00
Þingræður:
86. þingfundur - Karvel Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (gleraugnafræðingar og sjónfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-23 00:00:00
Þingræður:
80. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (fjölbrautaskóli á Norðurlandi vestra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (þáltill.) útbýtt þann 1976-03-29 00:00:00

Þingmál A226 (leiklistarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-30 00:00:00
Þingræður:
83. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A276 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00

Þingmál A279 (dagvistarheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 668 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-07 00:00:00

Þingmál A282 (löggiltir endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-12 00:00:00
Þingræður:
112. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A284 (fjölbrautaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-17 00:00:00

Þingmál B24 ()[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1975-10-22 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1975-10-22 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1975-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B39 ()[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1975-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B88 ()[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-04-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 15:00:00
Þingskjal nr. 117 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-12-02 00:00:00

Þingmál A19 (fjölbrautaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00
Þingræður:
26. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (leiklistarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00
Þingræður:
85. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-05-02 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (dagvistarheimili fyrir börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-18 15:00:00

Þingmál A44 (skólakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 1976-10-25 15:00:00

Þingmál A48 (litasjónvarp)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1976-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (málefni þroskaheftra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (nefndarálit) útbýtt þann 1977-04-28 00:00:00

Þingmál A63 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-11-10 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1976-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (áhrif Framkvæmdastofnunar ríkisins og Byggðasjóðs á athugun á atvinnu- og byggðaþróun í landinu)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1977-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (aðild Grænlendinga að Norðurlandaráði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (þáltill.) útbýtt þann 1976-11-15 00:00:00
Þingræður:
77. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (Iðntæknistofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (frumvarp) útbýtt þann 1976-11-17 00:00:00

Þingmál A80 (hámarkslaun)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1977-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (fræðsla og þáttur fjölmiðla í þágu áfengisvarna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (þáltill.) útbýtt þann 1976-11-23 00:00:00
Þingræður:
53. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00

Þingmál A148 (bygging nýs þinghúss)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1977-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (frumvarp) útbýtt þann 1977-01-26 00:00:00

Þingmál A150 (fávitastofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-01-27 00:00:00
Þingræður:
39. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (póst- og símamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-02-17 00:00:00

Þingmál A191 (framhaldsskólanám á Norðurlandi vestra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (þáltill.) útbýtt þann 1977-03-14 00:00:00

Þingmál A194 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (tónmenntafræðsla í grunnskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (þáltill.) útbýtt þann 1977-03-22 00:00:00
Þingræður:
64. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-30 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1977-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-03-23 00:00:00
Þingræður:
74. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (Skálholtsskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-03-28 00:00:00
Þingræður:
56. þingfundur - Ingiberg Jónas Hannesson - Ræða hófst: 1977-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-14 00:00:00
Þingræður:
65. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-27 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1977-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-19 00:00:00
Þingræður:
80. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A227 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-19 00:00:00

Þingmál A248 (geðdeild Landsspítalans)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1976-11-30 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1976-11-30 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-11-30 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1976-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B66 ()[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1977-02-28 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B68 ()[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S47 ()[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-07 00:00:00

Þingmál S74 ()[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-11-30 00:00:00
26. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1976-11-30 00:00:00
26. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1976-11-30 00:00:00
26. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1976-11-30 00:00:00

Þingmál S132 ()[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ingi Tryggvason - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-02-01 00:00:00

Löggjafarþing 99

Þingmál A3 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (kosningalög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1977-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (Iðntæknistofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00

Þingmál A13 (aðild Grænlendinga að Norðurlandaráði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00

Þingmál A14 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00
Þingræður:
65. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-17 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-10-24 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1977-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (skólakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 1977-10-20 00:00:00
Þingræður:
10. þingfundur - Karvel Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (fræðslustarfsemi um efnahagsmál í sjónvarpi)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1977-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00

Þingmál A54 (tónmenntafræðsla í grunnskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (þáltill.) útbýtt þann 1977-10-26 00:00:00
Þingræður:
19. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-11-17 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (eignarráð yfir landinu)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1977-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (atvinnumöguleikar ungs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (þáltill.) útbýtt þann 1977-11-02 00:00:00
Þingræður:
29. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-09 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1977-12-09 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1977-12-09 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1977-12-09 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1977-12-09 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1978-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1978-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (gleraugnafræðingar og sjónfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-21 00:00:00
Þingræður:
17. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (iðjuþjálfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-21 00:00:00
Þingræður:
17. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1977-11-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-11-23 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (matvælarannsóknir ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-21 00:00:00

Þingmál A94 (læknalög)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1977-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (framhaldsskólanám á Norðurlandi vestra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (þáltill.) útbýtt þann 1977-11-30 00:00:00

Þingmál A122 (reiðskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (þáltill.) útbýtt þann 1977-12-12 00:00:00
Þingræður:
66. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1977-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1978-02-10 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (ríkið virkur aðili að kjarasamningum vinnumarkaðarins)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Gunnar Sveinsson - Ræða hófst: 1978-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-15 00:00:00
Þingræður:
65. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-02-22 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (búnaðarfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-15 00:00:00
Þingræður:
61. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1978-02-22 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1978-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (embættisgengi kennara og skólastjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-23 00:00:00
Þingskjal nr. 889 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-05-03 00:00:00
Þingræður:
64. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-03-06 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Axel Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (frumvarp) útbýtt þann 1978-03-08 00:00:00

Þingmál A213 (þroskaþjálfar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-07 00:00:00
Þingræður:
69. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-03-08 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Sverrir Bergmann - Ræða hófst: 1978-03-08 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-04-03 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A235 (lyfjafræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-16 00:00:00

Þingmál A240 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00
Þingskjal nr. 824 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-05-02 00:00:00

Þingmál A242 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00
Þingræður:
73. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (flugöryggismál)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A281 (tannsmiðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00
Þingræður:
92. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1978-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A289 (heyrnar- og talmeinastöð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-18 00:00:00

Þingmál A298 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00

Þingmál A306 (heyrnleysingjaskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00
Þingræður:
93. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-29 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Axel Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-02 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A307 (Myndlista- og handíðaskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00

Þingmál A316 (ráðstöfun húsakynna að Staðarfelli)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ingi Tryggvason - Ræða hófst: 1977-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A328 (Kröfluvirkjun)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A337 (réttindi grunnskólakennara)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-01-31 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A363 (framkvæmd grunnskólalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-04-12 00:00:00
Þingræður:
68. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1978-04-18 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1978-04-18 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A368 (menntamálaráðuneytið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-05-05 00:00:00

Þingmál B27 ()[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B78 ()[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A5 (iðngarðar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Eggert Haukdal - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (efling þjónustu- og úrvinnsluiðnaðar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1978-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (Framkvæmdasjóður öryrkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-19 00:00:00
Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-06 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1979-03-28 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1979-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (lágmarks- og hámarkslaun)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (kortabók Íslands)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (félagsmálaskóli alþýðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-30 00:00:00
Þingræður:
17. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-20 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1978-11-22 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1978-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (þátttaka ungs fólks í atvinnulífinu)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1979-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (innkaup opinberra aðila á íslenskum iðnaðarvörum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1979-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (virðisaukaskattur og afnám tekjuskatts)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (raungildi olíustyrks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1978-11-21 00:00:00

Þingmál A115 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 1978-12-04 00:00:00

Þingmál A119 (alþjóðasamningar um mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1978-12-06 00:00:00
Þingræður:
57. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1979-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Bragi Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-03-05 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1979-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (lögræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-15 00:00:00
Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (verðgildi íslensks gjaldmiðils)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1979-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-19 00:00:00
Þingskjal nr. 618 (nefndarálit) útbýtt þann 1979-05-08 00:00:00
Þingskjal nr. 715 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-05-15 00:00:00
Þingræður:
46. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-01-29 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1979-01-29 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Svava Jakobsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-09 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-10 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1979-05-15 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Ellert B. Schram (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1979-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (frumvarp) útbýtt þann 1979-01-30 00:00:00
Þingræður:
56. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-02-14 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-03-14 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1979-03-14 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1979-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1979-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (velfarnaður sjómanna á siglingu og í erlendum höfnum)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1979-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (stefnumörkun í málefnum landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (þáltill.) útbýtt þann 1979-02-22 00:00:00

Þingmál A210 (iðnnám)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Albert Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (námsgagnastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-03-26 00:00:00
Þingræður:
84. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1979-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A247 (Rafmagnseftirlit ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-02 00:00:00

Þingmál A252 (tekjuskipting og launakjör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (þáltill.) útbýtt þann 1979-04-04 00:00:00
Þingræður:
92. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A253 (rannsókna- og þróunarstarfsemi í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1979-05-10 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-04-06 00:00:00

Þingmál A260 (tímabundið vörugjald)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A261 (ráðgjafar- og sálfræðiþjónusta í fræðsluumdæmum utan Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Þorbjörg Arnórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (framhaldsnám á Höfn og samræmt skólahald á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 555 (þáltill.) útbýtt þann 1979-04-26 00:00:00

Þingmál A270 (aðstoð við þroskahefta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-26 00:00:00
Þingræður:
84. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-27 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A286 (þróun og staða tölvunotkunar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (þáltill.) útbýtt þann 1979-05-03 00:00:00

Þingmál A290 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-07 00:00:00
Þingræður:
90. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A291 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A294 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Bjarnfríður Leósdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A295 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-08 00:00:00
Þingræður:
94. þingfundur - Svava Jakobsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A300 (öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-09 00:00:00

Þingmál A303 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-05-15 00:00:00

Þingmál A315 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-17 00:00:00

Þingmál A335 (atvinnumöguleikar ungs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1978-11-21 00:00:00
Þingræður:
28. þingfundur - Albert Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A336 (störf byggðanefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1978-11-21 00:00:00

Þingmál A351 (Norðurlandaráð 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-03-28 00:00:00

Þingmál A353 (byggingamál kennaraskóla og skóla þroskaheftra)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-22 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1979-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 ()[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1978-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B128 ()[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-17 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S341 ()[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1979-04-03 00:00:00

Þingmál S526 ()[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-08 00:00:00
89. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1979-05-08 00:00:00
89. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1979-05-08 00:00:00

Löggjafarþing 101

Þingmál A11 (kannanir á tekjuskiptingu og launakjörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00

Þingmál A13 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00

Þingmál A20 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00

Þingmál A29 (stöðvun verkfalls á farskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00

Þingmál A33 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00

Löggjafarþing 102

Þingmál A14 (tekjuskipting og launakjör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00
Þingræður:
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00

Þingmál A19 (stöðvun verkfalls á farskipum og verkbannsaðgerða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00

Þingmál A21 (fiskvinnsluskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00

Þingmál A33 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00

Þingmál A44 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (stefnumörkun í málefnum landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (þáltill.) útbýtt þann 1980-01-28 00:00:00

Þingmál A94 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-06 00:00:00

Þingmál A102 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-07 00:00:00

Þingmál A103 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00
Þingræður:
76. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1980-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (tollskrá)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (lántaka Framleiðsluráðs landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1980-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Eggert Haukdal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1980-03-27 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1980-04-01 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1980-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (tæknimenntaðar heilbrigðisstéttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (frumvarp) útbýtt þann 1980-03-13 00:00:00
Þingræður:
45. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-03-18 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-23 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1980-05-14 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Karl Steinar Guðnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1980-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1980-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (orkujöfnunargjald)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1980-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (meinatæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-04-09 00:00:00
Þingræður:
60. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (viðskiptafræðingar og hagfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-04-30 00:00:00
Þingræður:
69. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1980-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (vélstjóranám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-04-30 00:00:00

Þingmál A179 (upplýsingar er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00

Þingmál A208 (söngmálastjóri og Tónskóli þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-19 00:00:00

Þingmál B43 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B94 ()[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1980-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A2 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00

Þingmál A5 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00
Þingskjal nr. 426 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-02-17 00:00:00
Þingskjal nr. 539 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-03-23 00:00:00
Þingskjal nr. 556 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-03-26 00:00:00
Þingræður:
6. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-10-27 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-16 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1981-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (söngmálastjóri og Tónskóli þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00
Þingskjal nr. 257 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-12-15 00:00:00

Þingmál A7 (horfnir menn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00

Þingmál A9 (iðnaður á Vesturlandi)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Alexander Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (fiskvinnsluskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00
Þingskjal nr. 483 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-03-10 00:00:00
Þingskjal nr. 581 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-04-02 00:00:00
Þingskjal nr. 677 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-04-29 00:00:00

Þingmál A12 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1980-11-26 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (vélstjóranám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-22 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (réttarstaða fólks í óvígðri sambúð)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1980-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (meinatæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-16 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (stóriðjumál)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Geir Hallgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 1980-10-22 00:00:00

Þingmál A45 (viðskptafræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-22 00:00:00
Þingræður:
27. þingfundur - Ingólfur Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-10 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (opinber stefna í áfengismálum)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-10 00:00:00

Þingmál A88 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-11 00:00:00
Þingræður:
24. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-03 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1980-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (áhrif tölvuvæðingar á skólakerfi landsins)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (eldsneytisgeymar varnarliðsins)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (manntal 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-11-18 00:00:00
Þingræður:
16. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-19 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (fjölskylduvernd)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Haraldur Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (hollustuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-11-24 00:00:00
Þingskjal nr. 680 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-04-29 00:00:00
Þingskjal nr. 717 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-05 00:00:00
Þingræður:
24. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-03 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (kennsla í útvegsfræðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (þáltill.) útbýtt þann 1980-11-27 00:00:00
Þingræður:
60. þingfundur - Guðmundur Karlsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-12 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Steinþór Gestsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (frumvarp) útbýtt þann 1981-02-10 00:00:00

Þingmál A237 (þýðingarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (frumvarp) útbýtt þann 1981-03-03 00:00:00
Þingræður:
61. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-09 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (frumvarp) útbýtt þann 1981-03-04 00:00:00

Þingmál A260 (veðurfregnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (þáltill.) útbýtt þann 1981-03-17 00:00:00
Þingræður:
80. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-05 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A261 (jafnrétti kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (frumvarp) útbýtt þann 1981-03-17 00:00:00
Þingræður:
70. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Alexander Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-20 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1981-05-20 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1981-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A267 (menntun fangavarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (þáltill.) útbýtt þann 1981-03-23 00:00:00
Þingskjal nr. 772 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-05-11 00:00:00
Þingskjal nr. 773 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-05-11 00:00:00
Þingskjal nr. 963 (þál. í heild) útbýtt þann 1981-05-19 00:00:00
Þingræður:
68. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-31 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-31 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-03-31 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-03-31 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-03-31 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1981-03-31 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (heilbrigðis- og vistunarþjónustu fyrir aldraða)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A270 (dagvistarheimili fyrir börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (frumvarp) útbýtt þann 1981-03-25 00:00:00
Þingræður:
73. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-04-07 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A292 (Þróunarsamvinnustofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-06 00:00:00

Þingmál A306 (verðlagsaðhald)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A308 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-28 00:00:00

Þingmál A319 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 737 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-05-07 00:00:00
Þingræður:
94. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (raforkuver)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - Ræða hófst: 1981-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A325 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-05-15 00:00:00
Þingskjal nr. 887 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1981-05-18 00:00:00

Þingmál A364 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-01-27 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A384 (hjöðnun verðbólgu 1981)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1981-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A391 (stundakennarar Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B80 ()[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1981-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B124 ()[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1981-05-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A3 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-12 00:00:00
Þingræður:
51. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00

Þingmál A9 (aðild Íslands að Alþjóðaorkustofnuninni)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (stóriðnaður á Norðurlandi)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00
Þingræður:
8. þingfundur - Baldur Óskarsson - Ræða hófst: 1981-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (ár aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00
Þingræður:
7. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (fiskiræktar- og veiðmál)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-14 00:00:00
Þingræður:
75. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-28 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Guðrún Helgadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (fangelsismál)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-11-24 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-24 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1981-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (sjúkraflutningar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1982-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-21 00:00:00
Þingskjal nr. 592 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-04-06 00:00:00
Þingskjal nr. 637 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-04-19 00:00:00
Þingræður:
6. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-10-26 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Alexander Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-05 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Alexander Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (ráðunautur í öryggis- og varnarmálum)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (umfjöllun þingnefnda varðandi reglugerðir)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1981-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (stefnumörkun í fjölskyldumálum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Haraldur Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (starfsmat fyrir ríkisstarfsmenn og starfsfólk ríkisbankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (þáltill.) útbýtt þann 1981-11-02 00:00:00
Þingræður:
21. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-17 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1981-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (íþróttamannvirki á Laugarvatni)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-11-05 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1981-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (byggðastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-16 00:00:00

Þingmál A110 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-23 00:00:00
Þingræður:
22. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-12-10 00:00:00
Þingskjal nr. 779 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-04-28 00:00:00

Þingmál A155 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-01-25 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1982-01-25 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Ingólfur Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-21 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1982-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (iðnfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-12-14 00:00:00
Þingræður:
32. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (innlendur lífefnaiðnaður)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-02-01 00:00:00
Þingskjal nr. 294 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-02-02 00:00:00
Þingræður:
35. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1982-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-12-19 00:00:00
Þingskjal nr. 643 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-04-20 00:00:00
Þingræður:
78. þingfundur - Eiður Guðnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (frumvarp) útbýtt þann 1982-01-26 00:00:00
Þingræður:
39. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-10 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ingólfur Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-28 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (frumvarp) útbýtt þann 1982-02-02 00:00:00
Þingræður:
40. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1982-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-02-04 00:00:00

Þingmál A191 (Blindrabókasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Haraldur Ólafsson - Ræða hófst: 1982-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (listiðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (þáltill.) útbýtt þann 1982-02-15 00:00:00

Þingmál A201 (málefni El Salvador)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1982-03-25 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-02-23 00:00:00
Þingræður:
50. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-02 00:00:00
Þingskjal nr. 598 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-04-06 00:00:00

Þingmál A235 (menntun fangavarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1982-03-10 00:00:00

Þingmál A248 (fangelsi og vinnuhæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-23 00:00:00
Þingræður:
61. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-02 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-24 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Eiður Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-29 00:00:00

Þingmál A265 (Norðurlandasamningar um vinnumarkaðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-03-31 00:00:00

Þingmál A271 (útvarpsrekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 583 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-05 00:00:00

Þingmál A310 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-29 00:00:00

Þingmál A312 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-04-30 00:00:00

Þingmál A313 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-05-03 00:00:00

Þingmál A343 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A358 (áhrif tölvuvæðingar í skólakerfi landsins)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A362 (heilsugæsla á Þingeyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1982-03-10 00:00:00
Þingræður:
80. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A364 (utanríkismál 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-03-15 00:00:00
Þingræður:
81. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1982-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A365 (ný langbylgjustöð)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A373 (Evrópuráðsþingið 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-03-31 00:00:00

Þingmál A378 (stöðuveiting stöðvarstjóra Pósts og síma á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A382 (norrænt samstarf á sviði menningarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-04-30 00:00:00

Þingmál B6 ()[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Jón Helgason (forseti) - Ræða hófst: 1981-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B28 ()[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1981-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S435 ()[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00
67. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00
67. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00

Löggjafarþing 105

Þingmál A1 (fjárlög 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-12-17 00:00:00
Þingskjal nr. 247 (lög í heild) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00
Þingræður:
33. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 09:49:00
Þingræður:
3. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1982-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 15:00:00

Þingmál A11 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 15:00:00

Þingmál A14 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-12 15:00:00
Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (nefnd til að spyrja dómsmálaráðherra spurningar)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-18 15:00:00
Þingskjal nr. 164 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-12-14 00:00:00

Þingmál A30 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-18 15:00:00
Þingskjal nr. 418 (breytingartillaga) útbýtt þann 1983-03-02 00:00:00

Þingmál A44 (endurreisn Reykholtsstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (þáltill.) útbýtt þann 1982-10-25 14:20:00

Þingmál A46 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-10-25 18:20:00
Þingræður:
38. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (orlof)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-04 00:00:00
Þingræður:
10. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (stjórn flugmála)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (útvarpsrekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-09 00:00:00

Þingmál A85 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1982-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (hvalveiðibann)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1983-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-17 00:00:00

Þingmál A116 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-13 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1982-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-02 13:42:00
Þingskjal nr. 490 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-03-07 00:00:00

Þingmál A131 (heimilisfræði í grunnskólum)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1983-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-01-29 13:37:00
Þingræður:
35. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (fíkniefnafræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (þáltill.) útbýtt þann 1983-02-09 09:16:00
Þingræður:
59. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - Ræða hófst: 1983-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1983-02-08 09:16:00
Þingræður:
54. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (viðmiðunarkerfi fyrir laun)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-25 15:53:00
Þingræður:
46. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1983-02-28 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A229 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-03 00:00:00

Þingmál A235 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-04 00:00:00

Þingmál A243 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00

Þingmál A245 (eftirmenntun í iðnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00

Þingmál A258 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-14 00:00:00

Þingmál A266 (réttindi sjúkranuddara)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-16 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A272 (endurskoðun á reglugerð um ökukennslu)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-16 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Vilmundur Gylfason (forseti) - Ræða hófst: 1982-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B89 ()[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1983-03-03 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1983-03-03 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-03 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1983-03-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A1 (fjárlög 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-11 23:59:00
Þingskjal nr. 191 (breytingartillaga) útbýtt þann 1983-12-12 00:00:00
Þingskjal nr. 192 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-12-13 00:00:00
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00
Þingskjal nr. 305 (lög í heild) útbýtt þann 1983-12-20 00:00:00
Þingræður:
31. þingfundur - Lárus Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-13 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1983-12-13 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1983-12-13 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1983-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (framkvæmd byggðastefnu)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (ráðstafanir í sjávarútvegsmálum)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (launamál)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (endurmat á störfum láglaunahópa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-12 23:59:00
Þingræður:
9. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-10-31 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1983-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00

Þingmál A20 (hjartaskurðlækningar á Landspítalanum)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1983-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (könnun á kostnaði við einsetningu skóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (þáltill.) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00
Þingræður:
12. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-17 00:00:00
Þingskjal nr. 830 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-05-11 00:00:00

Þingmál A43 (lagmetisiðnaður)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1983-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (sjóntækjafræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-27 00:00:00

Þingmál A81 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00
Þingskjal nr. 785 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-05-08 00:00:00
Þingskjal nr. 806 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-10 00:00:00
Þingræður:
92. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1984-05-09 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1984-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00
Þingskjal nr. 735 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-05-04 00:00:00
Þingskjal nr. 799 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-10 00:00:00
Þingræður:
16. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1983-11-23 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-11-23 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1983-11-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1983-11-25 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1984-05-07 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1984-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (samstarfssamningur Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1983-11-09 00:00:00

Þingmál A96 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 1983-11-15 00:00:00
Þingræður:
40. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (lagahreinsun og samræming gildandi laga)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1983-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (Námsgagnastofnun)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (húsnæðismál námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-24 00:00:00
Þingræður:
59. þingfundur - Stefán Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-04-30 00:00:00
Þingræður:
78. þingfundur - Svavar Gestsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1984-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (lántaka vegna flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1983-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-01-25 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-03-07 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (kennsla í Íslandssögu)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-09 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-02-14 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1984-02-14 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-02-16 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1984-02-16 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00

Þingmál A184 (friðarfræðsla)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-27 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1984-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (lágmarkslaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-13 00:00:00

Þingmál A198 (Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00

Þingmál A204 (Ljósmæðraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-16 00:00:00
Þingræður:
54. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-22 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1984-02-22 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-22 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-04-25 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-25 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-04-25 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-04-25 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-13 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-04-13 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1984-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (vísitala framfærslukostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-21 00:00:00

Þingmál A214 (starfs- og endurmenntun vegna tækniþróunar)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-27 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-03-27 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1984-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (bókasafnsfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-27 00:00:00
Þingræður:
59. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-12 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-11 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-30 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Halldór Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-13 00:00:00
Þingræður:
76. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-25 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-25 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1984-04-30 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1984-04-30 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (frumvarp) útbýtt þann 1984-03-15 00:00:00
Þingræður:
67. þingfundur - Jón Sveinsson - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A252 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (auðlindarannsóknir á landgrunni Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (þáltill.) útbýtt þann 1984-03-20 00:00:00
Þingræður:
84. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (fræðslukerfi og atvinnulíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (þáltill.) útbýtt þann 1984-03-21 00:00:00
Þingræður:
88. þingfundur - Tómas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A259 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (frumvarp) útbýtt þann 1984-03-21 00:00:00

Þingmál A261 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-21 00:00:00
Þingskjal nr. 861 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-05-14 00:00:00
Þingskjal nr. 895 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-15 00:00:00
Þingræður:
97. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (framburðarkennsla í íslensku)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A272 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (frumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00

Þingmál A275 (eldi og veiði vatnafiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00

Þingmál A278 (kynning á líftækni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (þáltill.) útbýtt þann 1984-04-03 00:00:00

Þingmál A287 (kennslugagnamiðstöðvar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (þáltill.) útbýtt þann 1984-04-04 00:00:00
Þingræður:
81. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A295 (útvarp frá Alþingi)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A299 (stefnumörkun í skólamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (þáltill.) útbýtt þann 1984-04-09 00:00:00
Þingræður:
79. þingfundur - Kristín H. Tryggvadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-10 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A301 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-09 00:00:00
Þingskjal nr. 883 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1984-05-15 00:00:00
Þingskjal nr. 1084 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-05-21 00:00:00
Þingskjal nr. 1087 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1984-05-21 00:00:00
Þingræður:
79. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-11 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1984-04-11 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-18 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-05-18 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1984-05-18 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-05-19 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-05-19 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Eggert Haukdal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A302 (atvinnuréttindi vélfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-05-21 00:00:00
Þingskjal nr. 1088 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1984-05-21 00:00:00
Þingræður:
103. þingfundur - Friðjón Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A305 (umboðsþóknun vegna gjaldeyrisviðskipta)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A306 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A310 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-11 00:00:00
Þingræður:
81. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-07 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1984-05-07 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-13 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1984-05-03 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1984-05-04 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A311 (fjölbrautaskólar)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Halldór Blöndal (Nefnd) - Ræða hófst: 1984-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A315 (ljósmæðralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-12 00:00:00
Þingræður:
90. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A316 (tannlækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-12 00:00:00

Þingmál A321 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-04-25 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A330 (jöfnun hitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-26 00:00:00
Þingræður:
87. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A337 (stofnun smáfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (þáltill.) útbýtt þann 1984-05-03 00:00:00

Þingmál A340 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-05-04 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-05-11 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1984-05-11 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1984-05-11 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A341 (Íslensk málnefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-04 00:00:00

Þingmál A360 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-15 00:00:00

Þingmál A362 (fasteigna- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-15 00:00:00

Þingmál A363 (kjaradómur í vinnudeilu Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Flugleiða)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A369 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-18 00:00:00

Þingmál A380 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-03 00:00:00
Þingræður:
91. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A381 (norrænt samstarf 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 901 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-17 00:00:00

Þingmál A404 (átak gegn útbreiðslu ávana- og fíkniefna)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1983-12-06 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-06 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1983-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A429 (samanburðarkannanir á launakjörum kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A443 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-08 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 ()[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1983-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 ()[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B118 ()[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-02-23 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B123 ()[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-05 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B128 ()[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1984-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B164 ()[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-05-15 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1984-05-15 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1984-05-15 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1984-05-15 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-15 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-05-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1984-11-27 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-11-27 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-12-13 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1984-12-13 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-12-13 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1984-12-13 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1984-12-13 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-12-20 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-02-25 00:00:00
Þingræður:
44. þingfundur - Halldór Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-25 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00
Þingræður:
9. þingfundur - Kristófer Már Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (athvarf fyrir unga fíkniefnaneytendur)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1984-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1984-12-04 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (Fiskifélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-11-01 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1985-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (endurmenntun vegna tæknivæðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00
Þingræður:
7. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-29 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-29 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Kristófer Már Kristinsson - Ræða hófst: 1984-10-29 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-23 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-29 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (lífeyrisréttindi húsmæðra)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1984-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (framhaldsskóli)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (Ljósmæðraskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-16 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1984-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-12 15:53:00
Þingskjal nr. 686 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-04-10 00:00:00
Þingræður:
7. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-29 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Guðrún Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00
Þingskjal nr. 1280 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-14 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-22 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1984-10-22 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-10-22 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-22 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00
Þingræður:
5. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-22 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (endurmat á störfum láglaunahópa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-12 15:53:00
Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-14 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (lækkun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (erfðalög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (endurmat á störfum kennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00
Þingræður:
13. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-11-01 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Málmfríður Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (átak í dagvistunarmálum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-17 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - Ræða hófst: 1985-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (lögverndun á starfsheiti grunnskólakennara)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-23 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (kennsluréttindi kennara í grunnskólum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (álver við Eyjafjörð)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-17 00:00:00
Þingræður:
7. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (fræðslukerfi og atvinnulíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-17 00:00:00
Þingræður:
30. þingfundur - Tómas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-06 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (ólöglegur innflutningur og dreifing ávana- og fíkniefna)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (kirkjusóknir)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (framleiðslustjórn í landbúnaði)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1985-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-22 00:00:00

Þingmál A106 (tannlækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-22 00:00:00
Þingskjal nr. 785 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-04-29 00:00:00
Þingræður:
7. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-29 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (leiðsögukennarar)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (lögverndun á starfsheiti kennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-24 00:00:00
Þingræður:
15. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-26 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-26 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-11-26 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Halldór Blöndal (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Halldór Blöndal (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (úrbætur í umferðamálum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (sala á íslenskri sérþekkingu erlendis)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (skipun nýs útvarpsstjóra)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-04 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-12-04 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-12-04 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-12-04 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1984-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (auðlindarannsóknir á landgrunni Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-01 00:00:00
Þingræður:
41. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 1984-11-06 00:00:00

Þingmál A150 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (nýting ríkissjóðs á hluta af Seðlabankabyggingu)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Stefán Guðmundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (kennslugögn í öllum fræðsluumdæmum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-22 00:00:00
Þingræður:
46. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (verndun kaupmáttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (frumvarp) útbýtt þann 1984-11-26 00:00:00

Þingmál A178 (atvinnuréttindi vélfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-27 00:00:00
Þingræður:
19. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-03 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-27 00:00:00
Þingskjal nr. 394 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-12-19 00:00:00
Þingræður:
19. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-03 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1984-12-03 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-03 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1984-12-05 00:00:00
Þingræður:
32. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-11 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-01-31 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (stofnun og rekstur smáfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (þáltill.) útbýtt þann 1984-12-12 00:00:00

Þingmál A225 (staðfesting Flórens-sáttmála)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (vélstjórnarnám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-12 00:00:00
Þingræður:
44. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1985-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A235 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-13 00:00:00
Þingræður:
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A241 (starfsemi húsmæðraskóla)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Þórarinn Sigurjónsson - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (Veðurstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-18 00:00:00
Þingskjal nr. 800 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-04-29 00:00:00
Þingskjal nr. 820 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-02 00:00:00
Þingskjal nr. 1039 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-30 00:00:00

Þingmál A248 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-01-28 00:00:00

Þingmál A251 (fullvinnsla sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1985-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A252 (auglýsingakostnaður vegna sölu spariskírteina ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A264 (framhaldsskólar og námsvistargjöld)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Þórður Skúlason - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A272 (námskeið fyrir fatlaða í tölvufræðum)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-04 00:00:00

Þingmál A278 (tannsmíðanám)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-03-19 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (ráðstafanir í húsnæðismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (frumvarp) útbýtt þann 1985-02-06 00:00:00

Þingmál A286 (kjör og starfsaðstaða framhaldskólakennara)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-19 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-02-19 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A289 (Landmælingar Íslands)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-07 00:00:00
Þingskjal nr. 1071 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-03 00:00:00
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-06 00:00:00
Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (reglur um byggingar framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1985-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A305 (námskeið fyrir fiskvinnslufólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (þáltill.) útbýtt þann 1985-02-12 00:00:00
Þingræður:
61. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A308 (hjúkrunarfræðingar)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A311 (sölu- og markaðsmál)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-28 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1985-03-28 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1985-03-28 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1985-03-28 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1985-03-28 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1985-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A317 (meint fjársvik í fasteignasölu)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A343 (listiðnaður og iðnhönnun)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A352 (breytingar á húsnæði fyrir hreyfihamlaða)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A353 (afnám misréttis gagnvart konum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1985-03-13 00:00:00
Þingræður:
71. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A355 (starfsheiti og starfsréttindi heilbrigðisstétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1985-03-14 00:00:00
Þingræður:
52. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-27 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1985-03-27 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-03-27 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A391 (framkvæmd þingsályktana)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A392 (réttarstaða heimavinnandi fólks)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Maríanna Friðjónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-28 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1985-03-28 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Maríanna Friðjónsdóttir - Ræða hófst: 1985-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A397 (veitinga- og gististaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-05-23 00:00:00
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-28 00:00:00
Þingskjal nr. 1222 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-11 00:00:00
Þingræður:
81. þingfundur - Jón Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A398 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (frumvarp) útbýtt þann 1985-03-28 00:00:00
Þingræður:
53. þingfundur - Páll Dagbjartsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-01 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Páll Dagbjartsson - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A399 (staða skrifstofustjóra í félagsmálaráðuneytinu)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-16 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A407 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 669 (frumvarp) útbýtt þann 1985-04-01 00:00:00

Þingmál A415 (Myndlistaháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-02 00:00:00

Þingmál A424 (erfðalög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A427 (fiskeldismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (þáltill.) útbýtt þann 1985-04-16 00:00:00
Þingræður:
80. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A453 (lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum kennara)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Kristín H. Tryggvadóttir - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Kristín H. Tryggvadóttir - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A455 (nýsköpun í atvinnulífi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-04 00:00:00
Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-29 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Guðmundur Einarsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-05 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-06-12 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A459 (flótti háskólamenntaðra manna úr þjónustu ríkisins)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Gunnar G. Schram - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A470 (Þroskaþjálfaskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-30 00:00:00
Þingskjal nr. 903 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00
Þingskjal nr. 909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00
Þingræður:
64. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-06 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-05-06 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Helgi Seljan (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-13 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-06-04 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-06-05 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1985-06-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A471 (stofnun Útflutningsráðs)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Gunnar G. Schram - Ræða hófst: 1985-06-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A476 (fiskeldismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-03 00:00:00
Þingræður:
85. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A478 (tónlistarskólar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A480 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A484 (friðarfræðsla)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A485 (málefni myndlistarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-09 00:00:00
Þingræður:
89. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-30 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A491 (framleiðsla og sala á búvörum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00

Þingmál A493 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00

Þingmál A502 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 936 (frumvarp) útbýtt þann 1985-05-15 00:00:00
Þingræður:
77. þingfundur - Egill Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A519 (fiskiðnskóli á Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A521 (framhaldsnám í sjávarútvegsfræðum á Höfn í Hornafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1045 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-30 00:00:00

Þingmál A534 (námsbrautir á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1322 (þáltill.) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00

Þingmál A538 (þjóðhagsáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-10-15 00:00:00

Þingmál A544 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-04-10 00:00:00

Þingmál A546 (norrænt samstarf 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-04-30 00:00:00

Þingmál B14 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1984-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-10-15 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B34 ()[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1984-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B36 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Kristófer Már Kristinsson - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Þorsteinn Pálsson - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B85 ()[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-03-14 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-03-14 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B93 ()[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-03-27 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B106 ()[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B121 ()[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1985-06-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B123 ()[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B131 ()[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B138 ()[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S84 ()[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-02-26 00:00:00

Þingmál S855 ()[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-06-12 00:00:00

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1985-11-12 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-11-12 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Pálmi Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-13 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1985-12-13 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1985-12-20 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1985-12-20 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1985-12-20 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (málefni myndlistamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00
Þingræður:
42. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00
Þingræður:
11. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-16 00:00:00
Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (skattafrádráttur fyrir fiskvinnslufólk)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-11-06 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Kristín S. Kvaran - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (kennsluréttindi í grunnskólum)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (lögverndun á starfsheiti kennara)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (kennarastöður)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (kennsluréttindi kennara í framhaldsskólum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-05 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Sverrir Hermannsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-11-05 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (kynlífsfræðsla í skólum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sverrir Hermannsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (sjúkra- og iðjuþjálfun)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (endurmenntun vegna tæknivæðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00
Þingræður:
14. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (alþjóðasamningur um afnám mismununar gagnvart konum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (mismunun gagnvart konum hérlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00

Þingmál A69 (framhaldsnám í sjávarútvegsfræðum á Höfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00
Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (kjaradómur í deilu Flugfreyjufélags Íslands og Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-10-23 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-30 00:00:00

Þingmál A89 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (kennsla í útvegsfræðum við Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-03 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (endurmat á störfum láglaunahópa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 1985-11-13 00:00:00

Þingmál A118 (námsbrautir á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (þáltill.) útbýtt þann 1985-11-18 00:00:00
Þingræður:
25. þingfundur - Skúli Alexandersson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-03 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Björn Dagbjartsson - Ræða hófst: 1985-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (opinn háskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (þáltill.) útbýtt þann 1985-11-18 00:00:00
Þingræður:
26. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-05 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gunnar G. Schram - Ræða hófst: 1985-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (bann við framleiðslu hergagna)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (afnám misréttis gagnvart samkynhneigðu fólki)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Kristín S. Kvaran - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-11 00:00:00
Þingræður:
20. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-11-26 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (aðgangur skóla að náms- og kennslugögnum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (utanlandsferðir þingmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (svar) útbýtt þann 1986-02-13 00:00:00

Þingmál A148 (stefnumörkun í skólamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (þáltill.) útbýtt þann 1985-11-25 00:00:00
Þingræður:
23. þingfundur - Kristín H. Tryggvadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-28 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-11-25 00:00:00

Þingmál A176 (sjálfstætt bankaeftirlit)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (iðnráðgjafar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-09 00:00:00

Þingmál A196 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (verðbréfamiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00
Þingskjal nr. 721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-03 00:00:00
Þingskjal nr. 892 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-17 00:00:00
Þingræður:
43. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-01-29 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1986-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-12-20 00:00:00

Þingmál A213 (laun, samnings- og verkfallsréttur og lögverndun á starfsheiti kennara)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (stefnumörkun í menningarmálum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Sverrir Hermannsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1986-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (þáltill.) útbýtt þann 1986-01-30 00:00:00
Þingræður:
50. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-20 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1986-02-20 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1986-02-20 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-02-20 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1986-02-20 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A229 (skólasel)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1986-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (Siglingamálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-05 00:00:00

Þingmál A244 (alþjóðavinnumálaþingið í Genf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-02-10 00:00:00

Þingmál A247 (sölu- og markaðsmál)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A259 (Útflutningsráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00

Þingmál A263 (fullorðinsfræðslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (þáltill.) útbýtt þann 1986-02-12 00:00:00
Þingræður:
50. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1986-02-20 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Guðrún J. Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1986-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (fjarnám ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-13 00:00:00
Þingræður:
48. þingfundur - Guðrún J. Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-17 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1986-02-17 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1986-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A272 (ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-13 00:00:00

Þingmál A277 (rannsókna- og tilaraunastöð fiskeldis)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Björn Dagbjartsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A285 (lögverndun á starfsheiti kennara og skólastjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-20 00:00:00
Þingræður:
65. þingfundur - Sverrir Hermannsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-19 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1986-03-19 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1986-03-19 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Sverrir Hermannsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1986-03-19 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Halldór Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A286 (úrbætur í ferðaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Björn Dagbjartsson - Ræða hófst: 1986-03-04 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1986-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A298 (erlend leiguskip)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A300 (Rannsóknastofnun útflutnings- og markaðsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-27 00:00:00
Þingræður:
66. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A301 (dagvistarheimili fyrir börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-28 00:00:00
Þingræður:
77. þingfundur - Kristín S. Kvaran - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-11 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1986-04-11 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1986-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A304 (jafn réttur til fræðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 568 (þáltill.) útbýtt þann 1986-03-04 00:00:00
Þingræður:
65. þingfundur - Kristín S. Kvaran - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A305 (sendifulltrúi Íslands á Grænlandi)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A312 (verkfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-06 00:00:00
Þingræður:
60. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-10 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1986-03-24 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (fasteigna- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-10 00:00:00
Þingræður:
61. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A323 (nám í ferðamannaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-08 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Sverrir Hermannsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A338 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (frumvarp) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00
Þingræður:
73. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-04-07 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1986-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A344 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00

Þingmál A348 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (frumvarp) útbýtt þann 1986-03-18 00:00:00
Þingræður:
71. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A368 (selveiðar við Ísland)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1986-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A369 (starfsemi Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 668 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00

Þingmál A372 (vinnudeila Mjólkurfræðingafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A387 (þjónustu- og endurhæfingastöð sjónskertra)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Sverrir Hermannsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A396 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A403 (réttur launafólks til námsleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (þáltill.) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00
Þingræður:
72. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A405 (heilbrigðisfræðsluráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (frumvarp) útbýtt þann 1986-04-08 00:00:00
Þingræður:
75. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A407 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A413 (þjóðarátak til byggingar þjóðarbókhlöðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 762 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00
Þingræður:
73. þingfundur - Sverrir Hermannsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-10 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Sverrir Hermannsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A421 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (frumvarp) útbýtt þann 1986-04-10 00:00:00
Þingræður:
86. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A431 (Rannsóknadeild fiskisjúkdóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00

Þingmál A437 (þing Evrópuráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-14 00:00:00

Þingmál A438 (norrænt samstarf 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-14 00:00:00

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B38 ()[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B53 ()[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B86 ()[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1986-01-30 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Sverrir Hermannsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1986-01-30 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1986-01-30 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1986-01-30 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1986-01-30 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Kristín S. Kvaran (Nefnd) - Ræða hófst: 1986-01-30 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Haraldur Ólafsson - Ræða hófst: 1986-01-30 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1986-01-30 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1986-01-30 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1986-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B101 ()[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1986-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B141 ()[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Kristófer Már Kristinsson - Ræða hófst: 1986-04-17 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1986-04-17 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1986-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A1 (fjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00

Þingmál A4 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00

Þingmál A7 (mismunun gagnvart konum hérlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00

Þingmál A13 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00

Þingmál A22 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00

Þingmál A53 (endurmat á störfum láglaunahópa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-16 00:00:00

Þingmál A65 (réttur launafólks til námsleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-21 00:00:00

Þingmál A71 (dagvistarheimili fyrir börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-23 00:00:00

Þingmál A84 (auglýsingalöggjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-27 00:00:00

Þingmál A89 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-27 00:00:00

Þingmál A90 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-28 00:00:00

Þingmál A118 (jöfnun á námskostnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-03 00:00:00

Þingmál A119 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-11 00:00:00

Þingmál A131 (heimilisfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (þáltill.) útbýtt þann 1986-11-06 00:00:00

Þingmál A146 (öryggismálanefnd sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-11-12 00:00:00

Þingmál A168 (læknalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-18 00:00:00

Þingmál A174 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-19 00:00:00

Þingmál A182 (Leiklistarskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-20 00:00:00

Þingmál A188 (sjúkranuddarar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00

Þingmál A211 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00

Þingmál A212 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00

Þingmál A214 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00

Þingmál A215 (staða og þróun jafnréttismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00

Þingmál A225 (kennsla í ferðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (þáltill.) útbýtt þann 1986-12-04 00:00:00
Þingskjal nr. 766 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-09 00:00:00
Þingskjal nr. 846 (þál. í heild) útbýtt þann 1987-03-11 00:00:00 [HTML]

Þingmál A235 (menntastofnun á sviði matvælaiðnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (þáltill.) útbýtt þann 1986-12-09 00:00:00
Þingskjal nr. 927 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1987-03-16 00:00:00

Þingmál A238 (framtíðarskipan kennaramenntunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (þáltill.) útbýtt þann 1986-12-09 00:00:00

Þingmál A244 (mannréttindamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (þáltill.) útbýtt þann 1986-12-09 00:00:00

Þingmál A255 (fjarkennsla á vegum Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (þáltill.) útbýtt þann 1986-12-15 00:00:00

Þingmál A276 (átak í upplýsingatækni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (þáltill.) útbýtt þann 1987-01-19 00:00:00

Þingmál A283 (sérkennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1987-03-13 00:00:00

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-28 00:00:00

Þingmál A308 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-29 00:00:00

Þingmál A310 (endurmenntun vegna tæknivæðingar í atvinnulífinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (frumvarp) útbýtt þann 1987-02-02 00:00:00

Þingmál A320 (Vísindaráð og Rannsóknaráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-03 00:00:00
Þingskjal nr. 908 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-16 00:00:00

Þingmál A332 (námsbrautir á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (þáltill.) útbýtt þann 1987-02-09 00:00:00

Þingmál A337 (menntun stjórnenda smábáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (þáltill.) útbýtt þann 1987-02-10 00:00:00

Þingmál A352 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-17 00:00:00

Þingmál A354 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (frumvarp) útbýtt þann 1987-02-18 00:00:00

Þingmál A364 (alþjóðasamþykkt um þjálfun og vaktstöður sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-23 00:00:00

Þingmál A389 (erlend fjárfesting og íslenskt atvinnulíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00

Þingmál A394 (verndun fjölsóttra ferðamannastaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (þáltill.) útbýtt þann 1987-03-03 00:00:00

Þingmál A396 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-03 00:00:00

Þingmál A397 (fangelsi og fangavist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-03-03 00:00:00

Þingmál A408 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 754 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00

Þingmál A414 (norrænt samstarf 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 801 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00

Þingmál A415 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-11 00:00:00

Þingmál A427 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-03-16 00:00:00

Þingmál A432 (menntun löggæslumanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (þáltill.) útbýtt þann 1987-03-18 00:00:00

Þingmál A435 (íslensk heilbrigðisáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-18 00:00:00

Löggjafarþing 110

Þingmál A29 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-15 00:00:00

Þingmál A46 (framtíðarskipan kennaramenntunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 1987-10-22 00:00:00

Þingmál A53 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-26 00:00:00

Þingmál A61 (heilbrigðisfræðsluráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-29 00:00:00

Þingmál A77 (launakostnaður við mötuneyti framhaldsskólanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (þáltill.) útbýtt þann 1987-11-05 00:00:00

Þingmál A84 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 1987-11-09 00:00:00

Þingmál A92 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (frumvarp) útbýtt þann 1987-11-10 00:00:00

Þingmál A116 (læknalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-17 00:00:00

Þingmál A124 (menntun starfsfólks í ferðamannaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1987-11-18 00:00:00
Þingskjal nr. 585 (svar) útbýtt þann 1988-02-17 00:00:00

Þingmál A138 (byggingarsjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (þáltill.) útbýtt þann 1987-11-25 00:00:00

Þingmál A142 (könnun á launavinnu framhaldsskólanema)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (þáltill.) útbýtt þann 1987-11-25 00:00:00

Þingmál A156 (staða list- og verkmenntagreina, heimilisfræða og íþróttakennslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1987-11-30 00:00:00

Þingmál A158 (lögverndun á starfsheiti fóstra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (frumvarp) útbýtt þann 1987-11-30 00:00:00

Þingmál A181 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-01-05 00:00:00

Þingmál A194 (verkaskipting ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00

Þingmál A199 (framtíðarhlutverk héraðsskólanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (þáltill.) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00

Þingmál A202 (Háskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00
Þingskjal nr. 710 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-03-16 00:00:00
Þingskjal nr. 711 (breytingartillaga) útbýtt þann 1988-03-16 00:00:00
Þingskjal nr. 716 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-03-17 00:00:00

Þingmál A207 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-15 00:00:00

Þingmál A208 (starfsemi ríkisfyrirtækja 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-12-15 00:00:00

Þingmál A212 (fangelsi og fangavist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-22 00:00:00
Þingskjal nr. 987 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-05-03 00:00:00

Þingmál A229 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-01-14 00:00:00

Þingmál A271 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-02-10 00:00:00
Þingskjal nr. 849 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-04-13 00:00:00
Þingskjal nr. 850 (breytingartillaga) útbýtt þann 1988-04-13 00:00:00
Þingskjal nr. 864 (breytingartillaga) útbýtt þann 1988-04-19 00:00:00
Þingskjal nr. 881 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-04-25 00:00:00
Þingskjal nr. 1060 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-05-06 00:00:00
Þingskjal nr. 1061 (breytingartillaga) útbýtt þann 1988-05-06 00:00:00

Þingmál A275 (átak í uppbyggingu dagvistarheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (frumvarp) útbýtt þann 1988-02-15 00:00:00

Þingmál A294 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-02-22 00:00:00

Þingmál A311 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-02-25 00:00:00

Þingmál A315 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (frumvarp) útbýtt þann 1988-02-26 00:00:00

Þingmál A316 (bætt vettvangsþekking þingmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-01 00:00:00

Þingmál A324 (Öryggismálanefnd sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (frumvarp) útbýtt þann 1988-03-02 00:00:00

Þingmál A339 (Björgunar- og slysavarnaskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 669 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-08 00:00:00

Þingmál A355 (haf- og fiskirannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-10 00:00:00

Þingmál A365 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-14 00:00:00

Þingmál A390 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-23 00:00:00
Þingskjal nr. 961 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-04-30 00:00:00

Þingmál A412 (könnun á stöðu handmenntakennslu í grunnskólanum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00

Þingmál A422 (Tónlistarháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00

Þingmál A431 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00

Þingmál A437 (löggjöf um forskólastig og uppbyggingu dagvistarstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00

Þingmál A445 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00

Þingmál A446 (Listasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00

Þingmál A456 (stytting vinnutímans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00

Þingmál A472 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00

Þingmál A479 (tækniþróun í fiskiðnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00

Þingmál A500 (iðjuþjálfar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1988-04-20 00:00:00

Þingmál A516 (norrænt samstarf 1987-1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1034 (skýrsla rh. (viðbót)) útbýtt þann 1988-05-05 00:00:00

Löggjafarþing 111

Þingmál A188 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (frumvarp) útbýtt þann 1988-12-14 00:00:00 [HTML]

Þingmál A217 (friðun hreindýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 394 - Komudagur: 1989-03-15 - Sendandi: Búnaðarfélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 396 - Komudagur: 1989-03-15 - Sendandi: Búnaðarfélag Íslands[PDF]

Þingmál A273 (tónmenntakennsla í grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (þál. í heild) útbýtt þann 1989-05-05 00:00:00 [HTML]

Þingmál A402 (manneldis-og neyslustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (þál. í heild) útbýtt þann 1989-05-19 00:00:00 [HTML]

Löggjafarþing 112

Þingmál A422 (læknalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 911 - Komudagur: 1990-04-18 - Sendandi: Sérfræðingafélag íslenskra lækna[PDF]
Dagbókarnúmer 916 - Komudagur: 1990-04-18 - Sendandi: Læknafélag Íslands/Læknadeild Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 928 - Komudagur: 1990-04-20 - Sendandi: Geðlæknafélag Íslands[PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A99 (samskiptamiðstöð heyrnarlausra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 94 - Komudagur: 1990-11-30 - Sendandi: Félag heyrarlausra[PDF]
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 1990-12-14 - Sendandi: Félag um menntun heyrnarlausra og heyrnarskertra[PDF]

Þingmál A109 (ónýttur persónuafsláttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1990-11-01 00:00:00 [HTML]

Þingmál A236 (Héraðsskógar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1990-12-17 00:00:00 [HTML]

Þingmál A271 (íslensk heilbrigðisáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (þál. í heild) útbýtt þann 1991-03-19 00:00:00 [HTML]

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál B12 ()[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1991-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A193 (staða samkynhneigðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 1992-05-05 - Sendandi: Samtökin '78,félag lesbía/homma[PDF]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 553 - Komudagur: 1992-02-25 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir v/frv LÍN útdr. úr ræðum[PDF]
Dagbókarnúmer 565 - Komudagur: 1992-02-26 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - Skýring: Greinargerð um fjárhagsstöðu LÍN[PDF]
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 1992-03-02 - Sendandi: Tækniskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 1992-03-02 - Sendandi: Samvinnuháskólinn - skólafélag[PDF]
Dagbókarnúmer 593 - Komudagur: 1992-03-03 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 1992-03-03 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands - nemendaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 1992-03-04 - Sendandi: Þroskaþjálfaskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 613 - Komudagur: 1992-03-06 - Sendandi: Rannsóknarráð ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 1992-03-06 - Sendandi: Landssamband iðnaðarmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 627 - Komudagur: 1992-03-09 - Sendandi: BHMR[PDF]
Dagbókarnúmer 629 - Komudagur: 1992-03-09 - Sendandi: Sjómannaskólinn (Stýrimannaskóliinn-Vélskólinn)[PDF]
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 1992-03-11 - Sendandi: Vísindaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 1992-03-17 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir og br.tl við greinar frv.[PDF]
Dagbókarnúmer 699 - Komudagur: 1992-03-18 - Sendandi: Nemendafélag Verkmenntaskóla Austurlands[PDF]
Dagbókarnúmer 726 - Komudagur: 1992-03-23 - Sendandi: BHMR[PDF]
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 1992-03-30 - Sendandi: BSRB[PDF]
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 1992-03-30 - Sendandi: Leiklistaskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 803 - Komudagur: 1992-03-30 - Sendandi: Vinnuhópur um málefni LÍN Álit 25. feb.1989[PDF]
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 1992-03-30 - Sendandi: LÍN ,framkvæmdastjóri - Skýring: Skýrsla nefndar um framtíðarverkefni LÍN[PDF]
Dagbókarnúmer 818 - Komudagur: 1992-04-01 - Sendandi: Bændaskólinn á Hvanneyri[PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 1992-04-02 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir-breytingatillögur[PDF]
Dagbókarnúmer 832 - Komudagur: 1992-04-02 - Sendandi: Hagfræðistofnun HÍ - Skýring: Útreikningar[PDF]

Þingmál A250 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 952 - Komudagur: 1992-04-24 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1033 - Komudagur: 1992-04-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1466 - Komudagur: 1992-06-24 - Sendandi: Farmanna-og fiskimannasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1550 - Komudagur: 1992-07-21 - Sendandi: BHMR[PDF]
Dagbókarnúmer 1660 - Komudagur: 1992-08-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 1992-08-19 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1992-12-07 14:30:00 [HTML]

Þingmál A36 (réttarfar, atvinnuréttindi o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 12 - Komudagur: 1992-09-07 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Tilvitnanir í lagagreinr[PDF]

Þingmál A208 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 1992-12-28 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda[PDF]

Þingmál A232 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (þál. í heild) útbýtt þann 1993-05-07 14:30:00 [HTML]

Þingmál A280 (Rafmagnseftirlit ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (svar) útbýtt þann 1993-01-05 23:15:00 [HTML]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 1992-12-14 - Sendandi: BHMR[PDF]

Þingmál A296 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 597 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-01-13 14:30:00 [HTML]

Þingmál A326 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 1993-02-17 - Sendandi: Jón Erlingur Þorláksson, tryggingafræðingur[PDF]
Dagbókarnúmer 1110 - Komudagur: 1993-03-29 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 2005 - Komudagur: 1993-08-26 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A377 (norrænt samstarf 1992 til 1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1993-03-05 10:00:00 [HTML]

Þingmál A378 (Vestnorræna þingmannaráðið 1992)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1993-03-05 14:30:00 [HTML]

Þingmál A407 (Norræna ráðherranefndin 1992--1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1993-03-09 14:30:00 [HTML]

Þingmál A428 (réttindi þeirra sem ekki hafa atvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (frumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML]

Þingmál A519 (ár aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (þáltill.) útbýtt þann 1993-04-02 11:30:00 [HTML]

Þingmál A524 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 1993-04-02 19:36:00 [HTML]

Þingmál A525 (ferðamálastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (þáltill.) útbýtt þann 1993-04-02 19:56:00 [HTML]

Þingmál A591 (Mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-05-06 11:30:00 [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A19 (frumkvöðlar í atvinnulífinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 1993-10-05 14:30:00 [HTML]

Þingmál A102 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-18 14:30:00 [HTML]

Þingmál A143 (fjöleignarhús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 1994-02-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: athugasemdir- samantekt[PDF]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-12-16 11:30:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 421 - Komudagur: 1993-12-15 - Sendandi: Búnaðarsamband Vestfjarða[PDF]
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 1993-12-28 - Sendandi: Indriði H. Þorláksson - Skýring: Skattalækkanair og tekjudreifing V/lækkunar VSK[PDF]
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 1993-12-18 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: Neysla efir tekjum v/lækkunar VSK á matvælum[PDF]
Dagbókarnúmer 471 - Komudagur: 1993-12-18 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: Neysla eftir tekjum V/lækkunar VSK í 23% á matvælu[PDF]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-26 14:30:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 1994-02-15 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 1994-02-22 - Sendandi: Apótekarafélag Íslands, Neströð[PDF]
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 1994-02-24 - Sendandi: Háskóli Íslands,Lyfjafræði lyfsala[PDF]
Dagbókarnúmer 773 - Komudagur: 1994-02-28 - Sendandi: Stéttarfélag ísl lyfjafræðinga,[PDF]
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 1994-03-01 - Sendandi: Nefndarritari[PDF]
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 1994-03-07 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir -samantekt[PDF]
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 1994-04-12 - Sendandi: Lyfjatæknafélag Íslands,[PDF]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-14 14:30:00 [HTML]

Þingmál A338 (lagaráð Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (þáltill.) útbýtt þann 1994-02-02 14:30:00 [HTML]

Þingmál A392 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (frumvarp) útbýtt þann 1994-02-15 14:30:00 [HTML]

Þingmál A490 (varðveisla arfs húsmæðraskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (þáltill.) útbýtt þann 1994-03-16 14:30:00 [HTML]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML]

Þingmál A543 (samningur um líffræðilega fjölbreytni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML]

Þingmál A551 (viðurkenning á menntun og prófskírteinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A40 (varðveisla arfs húsmæðraskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-06 09:45:00 [HTML]

Þingmál A50 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-10 11:28:00 [HTML]

Þingmál A62 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML]

Þingmál A63 (ferðamálastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML]

Þingmál A72 (bókhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 1994-12-19 - Sendandi: Félag bókhalds-og fjárhagsráðgjafa[PDF]

Þingmál A73 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:17:00 [HTML]

Þingmál A76 (menntun á sviði sjávarútvegs og matvælaiðnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-13 10:19:00 [HTML]

Þingmál A97 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:45:00 [HTML]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-02-13 14:34:00 [HTML]

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 279 - Komudagur: 1994-11-30 - Sendandi: Heyrnleysingjaskólinn[PDF]
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 1994-12-02 - Sendandi: Menningarog fræðslusamband alþýðu[PDF]
Dagbókarnúmer 300 - Komudagur: 1994-12-02 - Sendandi: Kennarasamband Íslands-Hið íslenska kennarafélag[PDF]
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 1994-12-05 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir umsagnaraðila- samantekt[PDF]
Dagbókarnúmer 377 - Komudagur: 1994-12-07 - Sendandi: Samtök fámennra skóla[PDF]
Dagbókarnúmer 457 - Komudagur: 1994-12-12 - Sendandi: Samband sveitarfélaga í N-vestra[PDF]
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 1994-12-16 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 972 - Komudagur: 1995-01-27 - Sendandi: Barnaheill[PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 1995-03-23 - Sendandi: Þroskahjálp,landssamtök[PDF]
Dagbókarnúmer 1423 - Komudagur: 1995-03-24 - Sendandi: Kennarasamband Íslands-Hið íslenska kennarafélag - Skýring: Ýmsar ályktanir[PDF]

Þingmál A127 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 1994-11-28 - Sendandi: Verslunarskóli Íslands, B/t skólastjóra[PDF]
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 1994-11-28 - Sendandi: Skólameistarafélag Íslands, Form. Jón Hjartarson[PDF]
Dagbókarnúmer 277 - Komudagur: 1994-11-30 - Sendandi: Samstarfshópur bókasafnsfræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 1994-12-02 - Sendandi: Samskiptamiðstöð heyrnarlausra[PDF]
Dagbókarnúmer 301 - Komudagur: 1994-12-02 - Sendandi: Hið íslenska kennarafélag-Kennarasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 307 - Komudagur: 1994-12-02 - Sendandi: Félag dönskukennara, Kirsten Friðriksdóttir, form.[PDF]
Dagbókarnúmer 327 - Komudagur: 1994-12-02 - Sendandi: Félag sögukennara, B/t Erlings Brynjólfssonar, form.[PDF]
Dagbókarnúmer 365 - Komudagur: 1994-12-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 1994-12-12 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: athugasemdir-samantekt umsagna[PDF]
Dagbókarnúmer 596 - Komudagur: 1994-12-19 - Sendandi: Háskóli Íslands, B/t uppeldis- og kennslufræði[PDF]
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 1995-02-09 - Sendandi: Ágústa U. Gunnarsdóttir, kennsluráðgjafi MH[PDF]

Þingmál A138 (embættisfærsla umhverfisráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-02-13 18:21:00 [HTML]

Þingmál A265 (flutningsráð ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (frumvarp) útbýtt þann 1994-12-07 13:00:00 [HTML]

Þingmál A270 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-12-08 09:41:00 [HTML]

Þingmál A278 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1995)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-12-28 14:26:00 [HTML]

Þingmál A289 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1994-12-13 11:07:00 [HTML]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 896 - Komudagur: 1995-01-23 - Sendandi: Hörður H. Helgason[PDF]
Dagbókarnúmer 902 - Komudagur: 1995-01-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 903 - Komudagur: 1995-01-23 - Sendandi: Siðmennt[PDF]
Dagbókarnúmer 918 - Komudagur: 1995-01-24 - Sendandi: BHMR[PDF]
Dagbókarnúmer 951 - Komudagur: 1995-01-25 - Sendandi: Barnaheill[PDF]
Dagbókarnúmer 989 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Rauði kross Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Nefndarritari[PDF]
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Nefndarritari[PDF]
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 1995-02-03 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 1995-02-06 - Sendandi: Nefndarritari[PDF]

Þingmál A321 (lagaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (þáltill.) útbýtt þann 1994-12-21 18:30:00 [HTML]

Þingmál A335 (neyðarsímsvörun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-12-29 15:00:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1141 - Komudagur: 1995-02-15 - Sendandi: Landssamband slökkviliðsmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1180 - Komudagur: 1995-02-16 - Sendandi: Vari hf[PDF]
Dagbókarnúmer 1243 - Komudagur: 1995-02-22 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 1995-04-18 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Áfangaskýrsla nefndar dómsmálaráðhera[PDF]

Þingmál A422 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-17 15:59:00 [HTML]

Þingmál A450 (samningur um verndun mannréttinda og mannfrelsis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-22 23:03:00 [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-06-15 23:57:00 [HTML]

Þingmál A14 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-06-12 20:46:00 [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A94 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-29 09:51:00 [HTML]

Þingmál A191 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-21 15:05:00 [HTML]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 1996-03-12 - Sendandi: Hafdís Ólafsdóttir nefndarritari[PDF]

Þingmál A355 (fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2461 - Komudagur: 1996-09-16 - Sendandi: Haukur Friðriksson, Hvammstanga[PDF]

Þingmál A366 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-05 21:40:00 [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (lög í heild) útbýtt þann 1996-05-29 09:49:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1374 - Komudagur: 1996-04-12 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1569 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Félag tækniskólakennara[PDF]
Dagbókarnúmer 1570 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga, b.t. Jóns V. G.[PDF]
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Birgis Björns Sigurjónssonar[PDF]
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 1996-04-22 - Sendandi: Ritari efnahags- og viðskiptanefndar[PDF]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1547 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Bíliðnafélagið, Suðurlandsbraut 30[PDF]
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1758 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1964 - Komudagur: 1996-05-09 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1868 - Komudagur: 1996-05-06 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Birgis Björns Sigurjónssonar[PDF]

Þingmál A422 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1869 - Komudagur: 1996-05-06 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Birgis Björns Sigurjónssonar[PDF]

Þingmál A451 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-04 02:54:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1663 - Komudagur: 1996-04-23 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 1996-04-24 - Sendandi: Lögregluskóli ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 1701 - Komudagur: 1996-04-26 - Sendandi: Félag ísl. rannsóknarlögreglumanna, b.t. Baldvins Einarssonar[PDF]
Dagbókarnúmer 1714 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Lögreglufélag Norðvesturlands[PDF]
Dagbókarnúmer 1718 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Lögreglufélag Vestfjarða[PDF]
Dagbókarnúmer 1721 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Lögreglufélag Gullbringusýslu[PDF]
Dagbókarnúmer 1722 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Lögreglufélag Kópavogs[PDF]

Þingmál A461 (Flugskóli Íslands hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2097 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Leiguflug/Flugmennt, Flugtak hf., Flugskóli Helga Jónssonar hf. - Skýring: (sameiginleg umsögn)[PDF]
Dagbókarnúmer 2117 - Komudagur: 1996-05-29 - Sendandi: Flugleiðir, aðalskrifstofur[PDF]
Dagbókarnúmer 2251 - Komudagur: 1996-06-13 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna[PDF]

Löggjafarþing 121

Þingmál A90 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 1996-11-25 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Birgis Björns Sigurjónssonar[PDF]
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 1996-11-26 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A98 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-15 18:36:00 [HTML]

Þingmál A152 (Flugskóli Íslands hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-03-21 16:20:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 253 - Komudagur: 1996-11-28 - Sendandi: Félag íslenskra einkaflugmanna[PDF]

Þingmál A189 (sérákvæði laga er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1357 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-16 23:26:00 [HTML]

Þingmál A214 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-07 14:06:00 [HTML]

Þingmál A259 (viðurkenning á menntun og prófskírteinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-07 17:23:00 [HTML]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1054 - Komudagur: 1997-03-13 - Sendandi: Prestafélag Íslands, b.t. Geirs Waage[PDF]
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 1997-03-17 - Sendandi: Samtök um aðskilnað ríkis og kirkju, B/t Björgvins Brynjólfssonar[PDF]
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 1997-03-19 - Sendandi: Samtök sóknarnefnda í Reykjavíkur- og Kjalarnesprófastsdæmum - Skýring: (sameiginleg umsögn)[PDF]
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 1997-03-25 - Sendandi: Háskóli Íslands, Guðfræðideild.[PDF]

Þingmál A377 (stefnumótun í menntunarmálum í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1319 (þál. í heild) útbýtt þann 1997-05-15 18:36:00 [HTML]

Þingmál A381 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1142 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-09 15:35:00 [HTML]

Þingmál A410 (lögræðislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1645 - Komudagur: 1997-04-21 - Sendandi: Barnaverndarráð[PDF]
Dagbókarnúmer 1833 - Komudagur: 1997-04-29 - Sendandi: Barnaheill, Einar Gylfi Jónsson formaður[PDF]
Dagbókarnúmer 1846 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn frá dómsmálaráðuneyti)[PDF]

Þingmál A485 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1292 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-14 18:00:00 [HTML]

Þingmál A531 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1663 - Komudagur: 1997-04-22 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1782 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Samstarfsnefnd námsmannahreyfinganna[PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 1997-11-13 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga í ríkisþjónustu, Sólveig Bachman[PDF]
Dagbókarnúmer 793 - Komudagur: 1998-02-03 - Sendandi: Orator, Félag laganema[PDF]

Þingmál A109 (aðgerðir til að mæta mismunandi þörfum drengja og stúlkna í grunnskólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 765 - Komudagur: 1998-01-26 - Sendandi: Barnaverndarstofa, Bragi Guðbrandsson, Austurstræti 16[PDF]
Dagbókarnúmer 1996 - Komudagur: 1998-04-25 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - Skýring: (tillögur jafnréttisnefndar menntmrn.)[PDF]

Þingmál A165 (háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-18 20:48:00 [HTML]

Þingmál A167 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-18 20:46:00 [HTML]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-03 18:38:00 [HTML]

Þingmál A201 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1482 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-02 16:45:00 [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2130 - Komudagur: 1998-05-04 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga, Þrúður G. Haraldsdóttir[PDF]

Þingmál A368 (búnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1530 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-04 17:08:00 [HTML]

Þingmál A376 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1452 (þál. í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:54:00 [HTML]

Þingmál A436 (dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1531 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-04 17:09:00 [HTML]

Þingmál A445 (lögverndun á starfsheiti grunnskólakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1550 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-04 18:34:00 [HTML]

Þingmál A447 (íþróttalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1540 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-04 18:21:00 [HTML]

Þingmál A464 (dánarvottorð o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1936 - Komudagur: 1998-04-20 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A466 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 938 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-11 17:51:00 [HTML]

Þingmál A478 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: MATVÍS - matvæla- og veit.samband Íslands, Níels Sigurður Olgeirss[PDF]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1674 - Komudagur: 1998-04-02 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands[PDF]

Þingmál A559 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1532 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-04 17:11:00 [HTML]

Þingmál A560 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1559 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-05 17:51:00 [HTML]

Þingmál A619 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1545 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-04 18:35:00 [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A4 (réttarfarsdómstóll)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 331 - Komudagur: 1998-11-30 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands, Ólafur Þ. Hauksson[PDF]

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 1999-01-20 - Sendandi: Grund, elli- og hjúkrunarheimili, b.t. framkvæmdastjóra[PDF]

Þingmál A146 (leiklistarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-17 12:29:00 [HTML]

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 1998-11-27 - Sendandi: Jón Erlingur Þorláksson tryggingafræðingur[PDF]
Dagbókarnúmer 826 - Komudagur: 1999-01-15 - Sendandi: Guðmundur Skaftason fyrrverandi hæstaréttardómari[PDF]
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 1999-01-29 - Sendandi: Jón Erlingur Þorláksson tryggingafræðingur - Skýring: (sama umsögn og dbnr. 294 frá 27.11.98)[PDF]

Þingmál A226 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1103 - Komudagur: 1999-02-24 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (samantekt úr úttektarskýrslu)[PDF]

Þingmál A230 (stefna í byggðamálum fyrir árin 1999-2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (þál. í heild) útbýtt þann 1999-03-03 15:55:00 [HTML]

Þingmál A278 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 1998-12-16 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Mörthu Á. Hjálmarsdóttur[PDF]

Þingmál A279 (bifreiðagjald, fjáröflun til vegagerðar og vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 567 - Komudagur: 1998-12-10 - Sendandi: Addís ehf.[PDF]

Þingmál A509 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1203 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-11 16:35:00 [HTML]

Þingmál A510 (Háskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-10 15:28:00 [HTML]

Þingmál A528 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-11 16:35:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Náttúrufræðistofa Kópavogs[PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Árni Finnsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1324 - Komudagur: 1999-03-04 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands, b.t. rektors[PDF]

Þingmál A546 (búnaðarfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-10 22:33:00 [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-09 22:03:00 [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-10-01 15:21:00 [HTML]

Þingmál A19 (kjör einstæðra foreldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 251 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1999-11-22 17:26:00 [HTML]

Þingmál A22 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 389 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1999-12-14 16:17:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 32 - Komudagur: 1999-11-01 - Sendandi: Matvæla- og veitingasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 33 - Komudagur: 1999-11-01 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 1999-11-15 - Sendandi: Verkamannasamband Íslands og Landssamband iðnverkafólks[PDF]

Þingmál A55 (könnun á læsi fullorðinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-05 16:21:00 [HTML]

Þingmál A84 (ráðstefnan Konur og lýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (svar) útbýtt þann 1999-11-10 12:51:00 [HTML]

Þingmál A101 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-18 14:52:00 [HTML]

Þingmál A112 (aðild að Haagsamningi um vernd barna og ættleiðingu milli landa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-10-20 15:21:00 [HTML]

Þingmál A114 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-21 11:54:00 [HTML]

Þingmál A117 (fjáraukalög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-06 17:33:00 [HTML]

Þingmál A118 (bætt réttarstaða barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML]

Þingmál A124 (framkvæmd alþjóðlegra samninga á sviði náttúruverndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2000-05-11 10:21:00 [HTML]

Þingmál A173 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-15 19:54:00 [HTML]

Þingmál A175 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (frumvarp) útbýtt þann 1999-11-11 13:26:00 [HTML]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-16 14:36:00 [HTML]

Þingmál A188 (skortur á hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (svar) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML]

Þingmál A189 (áhafnir íslenskra flutningaskipa, farþegaskipa, farþegabáta og skemmtibáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-12 12:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1021 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-13 17:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1022 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-04-13 17:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1356 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 13:49:00 [HTML]

Þingmál A190 (nýbúamiðstöð á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-16 10:14:00 [HTML]

Þingmál A210 (starfsréttindi tannsmiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-22 13:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1187 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-08 15:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1188 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-08 17:04:00 [HTML]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2000-01-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Gísla Tryggvasonar framkv.stj.[PDF]

Þingmál A237 (þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-03-20 18:49:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 672 - Komudagur: 2000-01-20 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]
Dagbókarnúmer 673 - Komudagur: 2000-01-20 - Sendandi: Nordiska Polisförbundet, Jónas Magnússon formaður - Skýring: (samtök landssamb.lögr.manna á Norðurl.)[PDF]
Dagbókarnúmer 897 - Komudagur: 2000-03-06 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]

Þingmál A239 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML]

Þingmál A260 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-08 13:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1054 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-04-26 15:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1099 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1238 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-08 20:54:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1191 - Komudagur: 2000-03-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A264 (lífskjarakönnun eftir landshlutum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (þáltill.) útbýtt þann 1999-12-09 15:52:00 [HTML]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (þáltill.) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1138 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-04 20:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1276 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 15:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1311 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:24:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2000-02-23 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi fél)[PDF]
Dagbókarnúmer 841 - Komudagur: 2000-03-02 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands, Skrifstofa rektors[PDF]
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2000-03-29 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (vinnuskjal, samantekt á umsögnum)[PDF]
Dagbókarnúmer 1388 - Komudagur: 2000-04-03 - Sendandi: Háskóli Íslands, skrifstofa rektors[PDF]
Dagbókarnúmer 1389 - Komudagur: 2000-04-03 - Sendandi: Rannsóknastofa í kvennafræðum og jafnr.nefnd Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML]

Þingmál A292 (lögleiðing ólympískra hnefaleika)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1179 - Komudagur: 2000-03-23 - Sendandi: Íþrótta- og Olympíusamband Íslands[PDF]

Þingmál A294 (staða verkmenntunar á framhaldsskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (svar) útbýtt þann 2000-02-07 16:10:00 [HTML]

Þingmál A338 (grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (þáltill.) útbýtt þann 2000-02-14 15:45:00 [HTML]

Þingmál A366 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-17 13:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 903 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-03 18:56:00 [HTML]

Þingmál A380 (tólf ára samfellt grunnnám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (þáltill.) útbýtt þann 2000-02-24 13:37:00 [HTML]

Þingmál A388 (Vestnorræna ráðið 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML]

Þingmál A401 (lyfjalög og almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1304 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 18:13:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1617 - Komudagur: 2000-04-18 - Sendandi: Lyfjaeftirlit ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2000-04-18 - Sendandi: Samtök verslunarinnar -, - Félag ísl. stórkaupmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1662 - Komudagur: 2000-04-19 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2000-04-26 - Sendandi: Yfirdýralæknir, landbúnaðarráðuneytinu[PDF]
Dagbókarnúmer 1815 - Komudagur: 2000-04-28 - Sendandi: Lyfjatæknafélag Íslands - Skýring: Afhent á fundi nefndarinnar[PDF]
Dagbókarnúmer 2081 - Komudagur: 2000-05-05 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2209 - Komudagur: 2000-07-28 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (athugasemdir um umsagnir um frv.)[PDF]

Þingmál A418 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML]

Þingmál A419 (réttindagæsla fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML]

Þingmál A420 (verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML]

Þingmál A430 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-08 11:25:00 [HTML]

Þingmál A461 (ályktanir Vestnorræna ráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 739 (þáltill.) útbýtt þann 2000-03-15 15:53:00 [HTML]

Þingmál A469 (hópuppsagnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1608 - Komudagur: 2000-04-18 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands[PDF]

Þingmál A470 (Norræna ráðherranefndin 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-16 11:49:00 [HTML]

Þingmál A485 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 14:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1250 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-09 13:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1354 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:20:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1521 - Komudagur: 2000-04-11 - Sendandi: Brunavarnir Húnaþings vestra, Skúli Guðbjörnsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1534 - Komudagur: 2000-04-12 - Sendandi: Brunavarnir Austur-Húnavatnss., Bragi Árnason[PDF]
Dagbókarnúmer 1552 - Komudagur: 2000-04-13 - Sendandi: Slökkvilið Mývatns, Þorbergur Ásvaldsson[PDF]
Dagbókarnúmer 2033 - Komudagur: 2000-05-03 - Sendandi: Brunamálastjóri - Skýring: (lagt fram á fundi um.)[PDF]
Dagbókarnúmer 2035 - Komudagur: 2000-05-03 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi um.)[PDF]
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2000-05-08 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna[PDF]

Þingmál A486 (dómtúlkar og skjalaþýðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 766 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 14:08:00 [HTML]

Þingmál A487 (framkvæmd skólahalds í framhaldsskólum skólaárin 1996/1997, 1997/1998 og 1998/1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-20 14:08:00 [HTML]

Þingmál A509 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:43:00 [HTML]

Þingmál A525 (Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML]

Þingmál A545 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1722 - Komudagur: 2000-04-26 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A555 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML]

Þingmál A556 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1166 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2000-05-08 15:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1284 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 14:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1313 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:24:00 [HTML]

Þingmál A559 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 861 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1165 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 15:54:00 [HTML]

Þingmál A560 (framkvæmd meðlagsgreiðslna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-04 13:13:00 [HTML]

Þingmál A567 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1290 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 14:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1319 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2000-04-28 - Sendandi: Slysavarnarfél. Landsbjörg, Landssamband björgunarsveita[PDF]

Þingmál A576 (bókaútgáfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (þáltill.) útbýtt þann 2000-04-03 14:46:00 [HTML]

Þingmál A586 (fullgilding Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML]

Þingmál A590 (sjálfbær atvinnustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (þáltill.) útbýtt þann 2000-04-06 17:18:00 [HTML]

Þingmál A591 (háskólanám á Austurlandi og Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 893 (þáltill.) útbýtt þann 2000-04-04 13:14:00 [HTML]

Þingmál A593 (endurreisn velferðarkerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (þáltill.) útbýtt þann 2000-04-06 13:48:00 [HTML]

Þingmál A600 (úrbætur í öryggismálum sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (svar) útbýtt þann 2000-05-11 12:53:00 [HTML]

Þingmál A612 (yfirlitsskýrsla um alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-04-07 13:28:00 [HTML]

Þingmál A645 (staða umferðaröryggismála í ársbyrjun 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 10:21:00 [HTML]

Þingmál A647 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 11:49:00 [HTML]

Þingmál A656 (Kristnihátíðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1421 (þáltill.) útbýtt þann 2000-06-30 12:54:00 [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-30 10:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 388 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-30 10:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 473 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2000-12-08 11:51:00 [HTML]

Þingmál A2 (Þjóðhagsáætlun 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-10-02 16:05:00 [HTML]

Þingmál A4 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-05 18:15:00 [HTML]

Þingmál A9 (tilnefning Eyjabakka sem votlendissvæðis á skrá Ramsar-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-04 13:07:00 [HTML]

Þingmál A16 (tóbaksverð og vísitala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-05 10:21:00 [HTML]

Þingmál A23 (grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-04 13:07:00 [HTML]

Þingmál A28 (meðferðarstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2001-05-18 13:50:00 [HTML]

Þingmál A33 (túlkun jafnréttislaga og skipun í embætti hæstaréttardómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-10-05 10:24:00 [HTML]

Þingmál A56 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-05 18:15:00 [HTML]

Þingmál A75 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-09 14:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 548 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-14 13:56:00 [HTML]

Þingmál A91 (heilsuvernd í framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-12 13:28:00 [HTML]

Þingmál A92 (samkeppnishæf menntun og ný stefna í kjaramálum kennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-16 18:36:00 [HTML]

Þingmál A110 (fjöldi skipstjórnarmanna og vélstjóra á fiskiskipum og kaupskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-10-12 14:26:00 [HTML]

Þingmál A115 (bætt réttarstaða barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-16 18:09:00 [HTML]

Þingmál A122 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-17 17:01:00 [HTML]

Þingmál A123 (kynbundinn munur í upplýsingatækni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-16 18:09:00 [HTML]

Þingmál A136 (jafnt aðgengi og jöfnun kostnaðar við gagnaflutninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-17 17:01:00 [HTML]

Þingmál A156 (fjáraukalög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-27 14:52:00 [HTML]

Þingmál A166 (tólf ára samfellt grunnnám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-19 18:01:00 [HTML]

Þingmál A173 (óhefðbundnar lækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-19 18:02:00 [HTML]

Þingmál A176 (Námsmatsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML]

Þingmál A184 (málefni barna og unglinga í hópi nýbúa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (svar) útbýtt þann 2000-12-08 18:04:00 [HTML]

Þingmál A190 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-01 15:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 506 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-12-12 17:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 572 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-12-15 11:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 604 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-16 12:02:00 [HTML]

Þingmál A223 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1345 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-05-16 20:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1490 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:51:00 [HTML]

Þingmál A224 (safnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2001-01-16 - Sendandi: Byggðasafn Hafnarfjarðar[PDF]
Dagbókarnúmer 960 - Komudagur: 2001-01-17 - Sendandi: Minjavörður Vesturlands og Vestfj.[PDF]
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2001-01-18 - Sendandi: Félagsvísindadeild Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2001-01-19 - Sendandi: Félag norrænna forvarða - Íslandsdeild[PDF]
Dagbókarnúmer 969 - Komudagur: 2001-01-19 - Sendandi: Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdælinga, Norska húsinu[PDF]
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2001-01-23 - Sendandi: Þór Magnússon fyrrv. þjóðminjavörður[PDF]
Dagbókarnúmer 1060 - Komudagur: 2001-01-17 - Sendandi: Örn Erlendsson, Árbæjarsafni - Skýring: (úr fundargerð Fél. ísl. safnmanna)[PDF]
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2001-01-23 - Sendandi: Starfsmenn Árbæjarsafns[PDF]
Dagbókarnúmer 1200 - Komudagur: 2001-02-06 - Sendandi: Þjóðminjavörður[PDF]
Dagbókarnúmer 1205 - Komudagur: 2001-02-06 - Sendandi: Þjóðminjaráð[PDF]

Þingmál A276 (heilbrigðisáætlun til ársins 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-11-16 17:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1469 (þál. í heild) útbýtt þann 2001-05-20 00:30:00 [HTML]

Þingmál A312 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-11-29 13:10:00 [HTML]

Þingmál A322 (menntun í ferðaþjónustugreinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-11-30 16:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 691 (svar) útbýtt þann 2001-02-12 17:41:00 [HTML]

Þingmál A331 (réttindagæsla fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-04 17:10:00 [HTML]

Þingmál A333 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-05 16:46:00 [HTML]

Þingmál A342 (rekstrarform í löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (svar) útbýtt þann 2001-02-12 17:41:00 [HTML]

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML]

Þingmál A348 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-11 14:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1484 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:47:00 [HTML]

Þingmál A360 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-12-14 15:17:00 [HTML]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-15 12:45:00 [HTML]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1394 - Komudagur: 2001-03-13 - Sendandi: Veiðimálanefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 1417 - Komudagur: 2001-03-13 - Sendandi: Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis[PDF]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML]

Þingmál A392 (flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (svar) útbýtt þann 2001-03-12 17:41:00 [HTML]

Þingmál A396 (skattskylda barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (svar) útbýtt þann 2001-03-07 14:15:00 [HTML]

Þingmál A444 (breyting á VII. viðauka við EES-samninginn (starfsmenntun))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 963 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2001-03-27 15:32:00 [HTML]

Þingmál A445 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML]

Þingmál A446 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn (vinnuréttur))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML]

Þingmál A483 (langtímaáætlun í öryggismálum sjófarenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-26 14:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1458 (þál. í heild) útbýtt þann 2001-05-19 23:18:00 [HTML]

Þingmál A484 (réttur til að kalla sig viðskiptafræðinga eða hagfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 770 (frumvarp) útbýtt þann 2001-02-27 13:17:00 [HTML]

Þingmál A491 (starfsgreinaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (svar) útbýtt þann 2001-03-15 13:25:00 [HTML]

Þingmál A524 (rafrænar undirskriftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML]

Þingmál A527 (velferðarsamfélagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (þáltill.) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML]

Þingmál A542 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-08 12:29:00 [HTML]

Þingmál A543 (Norræna ráðherranefndin 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-03-08 14:07:00 [HTML]

Þingmál A550 (Evrópuráðsþingið 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 856 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-03-12 14:33:00 [HTML]

Þingmál A571 (norrænt samstarf 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-03-15 10:46:00 [HTML]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML]

Þingmál A587 (lágmarkslaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (frumvarp) útbýtt þann 2001-03-28 15:23:00 [HTML]

Þingmál A591 (viðurkenning á menntun og prófskírteinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-16 15:30:00 [HTML]

Þingmál A624 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2058 - Komudagur: 2001-04-25 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2152 - Komudagur: 2001-04-30 - Sendandi: Félag leiðsögumanna, Borgþór S. Kjærnested[PDF]

Þingmál A652 (leikskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1375 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-16 15:31:00 [HTML]

Þingmál A670 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1442 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-19 14:37:00 [HTML]

Þingmál A695 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1378 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-16 15:32:00 [HTML]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2601 - Komudagur: 2001-05-10 - Sendandi: Byggðastofnun - þróunarsvið, dr. Bjarki Jóhannesson[PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-26 16:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 400 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-11-26 16:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 402 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-27 13:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 499 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2001-12-07 11:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 505 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-12-07 13:34:00 [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-10-01 15:39:00 [HTML]

Þingmál A5 (átak til að treysta byggð og atvinnulíf á landsbyggðinni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 2001-11-20 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]

Þingmál A14 (efling félagslegs forvarnastarfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML]

Þingmál A19 (kirkjuskipan ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2002-01-13 - Sendandi: Andl. þjóðráð Bahá'ía á Íslandi[PDF]

Þingmál A20 (velferðarsamfélagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-04 10:09:00 [HTML]

Þingmál A29 (siðareglur í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-03 15:46:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2002-04-08 - Sendandi: Háskólinn í Reykjavík[PDF]

Þingmál A32 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 17:48:00 [HTML]

Þingmál A33 (óhefðbundnar lækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-04 17:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1215 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-04-17 10:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1480 (þál. í heild) útbýtt þann 2002-05-03 15:37:00 [HTML]

Þingmál A37 (heilsuvernd í framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-08 14:47:00 [HTML]

Þingmál A50 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-10 18:36:00 [HTML]

Þingmál A51 (tólf ára samfellt grunnnám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-08 14:47:00 [HTML]

Þingmál A71 (jafnréttisáætlun, stöðuveitingar og skipan í nefndir og ráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (svar) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML]

Þingmál A73 (jafnréttisáætlun, stöðuveitingar og skipan í nefndir og ráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (svar) útbýtt þann 2001-11-08 13:21:00 [HTML]

Þingmál A74 (jafnréttisáætlun, stöðuveitingar og skipan í nefndir og ráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:20:00 [HTML]

Þingmál A75 (jafnréttisáætlun, stöðuveitingar og skipan í nefndir og ráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (svar) útbýtt þann 2001-11-06 16:25:00 [HTML]

Þingmál A78 (jafnréttisáætlun, stöðuveitingar og skipan í nefndir og ráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (svar) útbýtt þann 2001-11-28 15:16:00 [HTML]

Þingmál A79 (staða jafnréttismála í utanríkisþjónustunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 15:25:00 [HTML]

Þingmál A81 (styrkveitingar til atvinnuuppbyggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (svar) útbýtt þann 2001-11-15 10:14:00 [HTML]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-06 10:20:00 [HTML]

Þingmál A125 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 14:31:00 [HTML]

Þingmál A126 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-16 13:04:00 [HTML]

Þingmál A128 (fjáraukalög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-21 15:14:00 [HTML]

Þingmál A141 (áfallahjálp innan sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1060 - Komudagur: 2002-03-08 - Sendandi: Stéttarfélag íslenskra félagsráðgjafa, Ella Kristín Karlsdóttir fo[PDF]

Þingmál A144 (milliliðalaust lýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-11 13:41:00 [HTML]

Þingmál A151 (persónuafsláttur barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 175 - Komudagur: 2001-11-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A156 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 14:31:00 [HTML]

Þingmál A158 (stofnun þjóðgarðs um Heklu og nágrenni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 389 - Komudagur: 2001-12-06 - Sendandi: Náttúruvernd ríkisins[PDF]

Þingmál A177 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-18 15:11:00 [HTML]

Þingmál A183 (fartölvuvæðing framhaldsskólanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (svar) útbýtt þann 2001-11-14 15:16:00 [HTML]

Þingmál A196 (styrking Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (svar) útbýtt þann 2001-11-19 18:35:00 [HTML]

Þingmál A200 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1333 - Komudagur: 2002-03-19 - Sendandi: Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, SUNN[PDF]

Þingmál A214 (rannsóknir á áhrifum veiðarfæra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (svar) útbýtt þann 2001-11-21 12:48:00 [HTML]

Þingmál A229 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 603 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-14 14:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 636 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-12-14 16:23:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 342 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Félag heyrnarlausra[PDF]
Dagbókarnúmer 370 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Vesturhlíðarskóli[PDF]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML]

Þingmál A233 (heildarstefna um uppbyggingu og rekstur meðferðarstofnana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1095 - Komudagur: 2002-03-08 - Sendandi: Stéttarfélag íslenskra félagsráðgjafa[PDF]

Þingmál A252 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2001-11-26 - Sendandi: Flugskóli Íslands hf[PDF]
Dagbókarnúmer 547 - Komudagur: 2001-12-11 - Sendandi: Flugmálastjóri - Skýring: (v. umsagnar Flugskóla Íslands)[PDF]
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 2002-01-10 - Sendandi: Flugskóli Íslands[PDF]

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 277 - Komudagur: 2001-11-28 - Sendandi: Matsmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 580 - Komudagur: 2002-01-07 - Sendandi: Ráðgjafarnefnd um opinberar eftirlitsreglur[PDF]

Þingmál A269 (framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (þáltill.) útbýtt þann 2001-11-15 15:45:00 [HTML]

Þingmál A276 (verndaráætlanir samkvæmt Ramsar-samþykktinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (þáltill.) útbýtt þann 2001-11-12 18:15:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1372 - Komudagur: 2002-03-20 - Sendandi: Náttúruvernd ríkisins[PDF]

Þingmál A282 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 497 - Komudagur: 2001-12-12 - Sendandi: Flugmálastjóri[PDF]

Þingmál A306 (endurreisn íslensks skipaiðnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (þáltill.) útbýtt þann 2001-11-21 14:51:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1176 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 1178 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið[PDF]

Þingmál A307 (könnun á stöðu öldungadeilda framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (þáltill.) útbýtt þann 2001-11-21 17:51:00 [HTML]

Þingmál A317 (unglingamóttaka og getnaðarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 2002-02-20 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 1101 - Komudagur: 2002-03-08 - Sendandi: Stéttarfélag íslenskra félagsráðgjafa[PDF]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1618 - Komudagur: 2002-04-04 - Sendandi: Dóms- og kirkumálaráðuneytið - Skýring: (v. ums. sifjalagan. frá 27. apríl 2001)[PDF]

Þingmál A321 (breyting á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML]

Þingmál A337 (átraskanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (þáltill.) útbýtt þann 2001-12-11 13:15:00 [HTML]

Þingmál A338 (búfjárhald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-29 17:23:00 [HTML]

Þingmál A340 (íslenska friðargæslan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (svar) útbýtt þann 2001-12-14 15:07:00 [HTML]

Þingmál A344 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-05 13:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1025 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1157 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-08 17:35:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2002-02-21 - Sendandi: Tækniskóli Íslands - námsbraut í geislafræði[PDF]
Dagbókarnúmer 832 - Komudagur: 2002-02-21 - Sendandi: Félag geislafræðinga[PDF]

Þingmál A348 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-12 13:44:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 457 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Iðnnemasamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ev)[PDF]
Dagbókarnúmer 458 - Komudagur: 2001-12-11 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - Skýring: (lagt fram á fundi ev)[PDF]

Þingmál A374 (tóbaksverð og vísitala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (þáltill.) útbýtt þann 2001-12-14 10:17:00 [HTML]

Þingmál A390 (Alþjóðaþingmannasambandið 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-01-24 16:56:00 [HTML]

Þingmál A391 (framkvæmd meðlagsgreiðslna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (frumvarp) útbýtt þann 2002-01-23 13:21:00 [HTML]

Þingmál A392 (staða og þróun löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1365 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2002-04-23 15:28:00 [HTML]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1173 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-10 17:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1431 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-02 17:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1460 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:43:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 916 - Komudagur: 2002-02-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 983 - Komudagur: 2002-03-04 - Sendandi: Fræðslumiðstöð Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2002-03-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A482 (flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (svar) útbýtt þann 2002-03-26 10:22:00 [HTML]

Þingmál A483 (norrænt samstarf 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML]

Þingmál A489 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML]

Þingmál A494 (almenn hegningarlög og lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-11 14:33:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Tollvarðafélag Íslands[PDF]

Þingmál A507 (leiðir til að jafna lífskjör fólks og rekstrar- og samkeppnisstöðu fyrirtækja á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (þáltill.) útbýtt þann 2002-02-14 13:25:00 [HTML]

Þingmál A520 (Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1347 - Komudagur: 2002-03-19 - Sendandi: Náttúrustofa Austurlands - Skýring: (sameiginl. forstm. og stjórn)[PDF]
Dagbókarnúmer 1349 - Komudagur: 2002-03-19 - Sendandi: Náttúrustofa Vesturlands[PDF]
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2002-03-19 - Sendandi: Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, SUNN[PDF]

Þingmál A538 (stefna í byggðamálum 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-19 17:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1407 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-27 16:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1410 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-29 15:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1470 (þál. í heild) útbýtt þann 2002-05-03 15:32:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1334 - Komudagur: 2002-03-19 - Sendandi: Samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva[PDF]
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2002-03-21 - Sendandi: Félag íslenskra framhaldsskóla, Sölvi Sveinsson formaður[PDF]
Dagbókarnúmer 1391 - Komudagur: 2002-03-21 - Sendandi: Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum[PDF]
Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 2002-03-22 - Sendandi: Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands[PDF]
Dagbókarnúmer 1419 - Komudagur: 2002-03-22 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - Skýring: (ályktun frá búnaðarþingi um byggðamál)[PDF]
Dagbókarnúmer 1439 - Komudagur: 2002-03-22 - Sendandi: Byggðastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1440 - Komudagur: 2002-03-22 - Sendandi: Fræðslunet Austurlands[PDF]
Dagbókarnúmer 1449 - Komudagur: 2002-03-25 - Sendandi: Hólaskóli[PDF]
Dagbókarnúmer 1558 - Komudagur: 2002-03-27 - Sendandi: Þróunarstofa Austurlands - Skýring: (sameiginl. ums. Atv.þróunarfélaga)[PDF]
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Landssími Íslands hf.[PDF]

Þingmál A539 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-19 17:06:00 [HTML]

Þingmál A548 (líftækniiðnaður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1784 - Komudagur: 2002-04-10 - Sendandi: ORF Líftækni ehf.[PDF]

Þingmál A549 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1320 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: Iðntæknistofnun, Ingólfur Þorbjörnsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1326 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: Veiðimálastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1683 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1716 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Dr. Skúli Sigurðsson, Raunvísindastofnun Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1940 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Háskólinn í Reykjavík[PDF]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML]

Þingmál A556 (Evrópuráðsþingið 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-26 19:54:00 [HTML]

Þingmál A575 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 902 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-04 18:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1333 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-22 16:23:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1792 - Komudagur: 2002-04-10 - Sendandi: Siglingasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1793 - Komudagur: 2002-04-10 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1795 - Komudagur: 2002-04-10 - Sendandi: Vélskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1826 - Komudagur: 2002-04-11 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1827 - Komudagur: 2002-04-11 - Sendandi: Slysavarnarfél. Landsbjörg, Landssamband björgunarsveita[PDF]
Dagbókarnúmer 1843 - Komudagur: 2002-04-11 - Sendandi: Samband íslenskra kaupskipaútgerða[PDF]
Dagbókarnúmer 1848 - Komudagur: 2002-04-11 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 2291 - Komudagur: 2001-10-03 - Sendandi: Siglingasamband Íslands[PDF]

Þingmál A584 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-05 19:15:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1542 - Komudagur: 2002-03-26 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Rannsóknastofnun landbúnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 2330 - Komudagur: 2002-09-12 - Sendandi: Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri[PDF]

Þingmál A605 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-08 15:05:00 [HTML]

Þingmál A619 (skipulag sjóbjörgunarmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2062 - Komudagur: 2002-04-23 - Sendandi: Vélskóli Íslands[PDF]

Þingmál A624 (áfengis- og vímuefnameðferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (svar) útbýtt þann 2002-04-26 09:46:00 [HTML]

Þingmál A628 (ráðstöfunarfé ráðherra og ráðstöfun óskipts fjár á safnliðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1127 (svar) útbýtt þann 2002-04-10 14:11:00 [HTML]

Þingmál A629 (réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-15 13:04:00 [HTML]

Þingmál A633 (aðalnámskrá grunnskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1168 (svar) útbýtt þann 2002-04-09 14:30:00 [HTML]

Þingmál A641 (löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-21 14:54:00 [HTML]

Þingmál A649 (Tækniháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1248 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-18 15:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1429 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-30 11:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1441 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 16:55:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2002-04-12 - Sendandi: Félag tækniskólakennara[PDF]
Dagbókarnúmer 1937 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1950 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]

Þingmál A659 (starfsmannafjöldi hjá Fasteignamati ríkisins og Landskrá fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1069 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-03-26 17:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1232 (svar) útbýtt þann 2002-04-19 13:28:00 [HTML]

Þingmál A662 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML]

Þingmál A666 (lokafjárlög 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 17:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1418 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-29 15:34:00 [HTML]

Þingmál A667 (lokafjárlög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 17:09:00 [HTML]

Þingmál A671 (þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2002-03-26 18:30:00 [HTML]

Þingmál A675 (alþjóðasamþykkt um menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður áhafna fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-08 18:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1203 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-17 10:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1296 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-20 17:46:00 [HTML]

Þingmál A682 (fullgilding Stokkhólmssamnings um þrávirk lífræn efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-09 14:30:00 [HTML]

Þingmál A689 (framkvæmd langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda 2001--2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-04 15:07:00 [HTML]

Þingmál A707 (Lýðheilsustöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2237 - Komudagur: 2002-06-07 - Sendandi: Byrgið,kristilegt líknarfélag[PDF]
Dagbókarnúmer 2288 - Komudagur: 2002-06-18 - Sendandi: Geðverndarfélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2318 - Komudagur: 2002-07-29 - Sendandi: Félag um lýðheilsu[PDF]
Dagbókarnúmer 2319 - Komudagur: 2002-07-30 - Sendandi: Landlæknisembættið[PDF]

Þingmál A709 (Þjóðhagsstofnun o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1850 - Komudagur: 2002-04-10 - Sendandi: Samband íslenskra bankamanna[PDF]

Þingmál A711 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1914 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Æðarræktarfélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1941 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Hreindýraráð[PDF]

Þingmál A714 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-09 21:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1353 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-23 10:03:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1931 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Pharmaco - Skýring: (lagt fram á fundi ev.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1932 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - Skýring: (lagt fram á fundi ev.)[PDF]

Þingmál A732 (staða framkvæmdaáætlunar ríkisstjórnarinnar um jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 474 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-27 10:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 487 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-11-27 12:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 493 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-02 14:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 561 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-12-04 17:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 575 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2002-12-05 11:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 608 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-06 12:36:00 [HTML]

Þingmál A10 (skattfrelsi lágtekjufólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-02 19:29:00 [HTML]

Þingmál A15 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-03 13:29:00 [HTML]

Þingmál A22 (velferðarsamfélagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-04 14:13:00 [HTML]

Þingmál A29 (ójafnvægi í byggðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-03 13:29:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2003-02-06 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A31 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 211 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Félag einstæðra foreldra[PDF]

Þingmál A33 (sjálfbær atvinnustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-04 14:13:00 [HTML]

Þingmál A38 (endurreisn íslensks skipaiðnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-04 11:11:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2002-12-05 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 638 - Komudagur: 2002-12-12 - Sendandi: Iðntæknistofnun[PDF]

Þingmál A40 (efling félagslegs forvarnastarfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-04 14:13:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 904 - Komudagur: 2003-02-03 - Sendandi: Biskupsstofa[PDF]

Þingmál A44 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-07 14:44:00 [HTML]

Þingmál A51 (könnun á umfangi fátæktar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1169 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Landlæknisembættið[PDF]

Þingmál A58 (styrktarsjóður námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2003-02-18 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-26 12:54:00 [HTML]

Þingmál A107 (greining lestrarvanda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1581 - Komudagur: 2003-03-07 - Sendandi: Viska - Félag stúdenta við Háskólann í Reykjavík[PDF]
Dagbókarnúmer 1699 - Komudagur: 2003-03-13 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri[PDF]

Þingmál A130 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1482 - Komudagur: 2003-03-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A150 (meðlagsgreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-15 13:01:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1504 - Komudagur: 2003-03-05 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 1617 - Komudagur: 2003-03-10 - Sendandi: Fjölskyldu- og félagsþjón. Reykjanesbæjar[PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Ísafirði[PDF]

Þingmál A171 (framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-14 14:54:00 [HTML]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1424 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:36:00 [HTML]

Þingmál A184 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-14 16:44:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1659 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Bandalag íslenskra sérskólanema[PDF]
Dagbókarnúmer 1661 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]

Þingmál A194 (verndaráætlanir samkvæmt Ramsar-samþykktinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-16 15:20:00 [HTML]

Þingmál A195 (skipulag og framkvæmd löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-17 11:32:00 [HTML]

Þingmál A205 (ný námsbraut við Sjómannaskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-17 11:32:00 [HTML]

Þingmál A228 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-23 13:16:00 [HTML]

Þingmál A248 (viðurkenning á menntun og prófskírteinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 458 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-26 12:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 502 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-11-28 17:38:00 [HTML]

Þingmál A313 (lágmarkslaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (frumvarp) útbýtt þann 2002-11-14 09:58:00 [HTML]

Þingmál A326 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (frumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 13:28:00 [HTML]

Þingmál A336 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 792 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-13 14:45:00 [HTML]

Þingmál A347 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML]

Þingmál A354 (löggilding starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2002-11-29 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]

Þingmál A357 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 802 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-01-21 14:11:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 441 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2002-12-06 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]

Þingmál A359 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-13 13:10:00 [HTML]

Þingmál A360 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2003-01-24 - Sendandi: Samband íslenskra kaupskipaútgerða[PDF]

Þingmál A370 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 544 - Komudagur: 2002-12-05 - Sendandi: Félagsíbúðir iðnnema[PDF]

Þingmál A382 (þjóðminjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 780 - Komudagur: 2003-01-16 - Sendandi: Félag íslenskra fornleifafræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2003-01-17 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins[PDF]

Þingmál A389 (lífskjarakönnun eftir landshlutum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (þáltill.) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML]

Þingmál A390 (vinnutími sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 999 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-02-20 15:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1176 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1208 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:32:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 2003-01-15 - Sendandi: Stýrimannaskólinn í Reykjavík[PDF]

Þingmál A392 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2003-01-14 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands[PDF]

Þingmál A394 (breyting á XV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 626 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 725 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-12 19:31:00 [HTML]

Þingmál A395 (breyting á VII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML]

Þingmál A400 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Singapúr)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-27 16:59:00 [HTML]

Þingmál A423 (lyfjalög og læknalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1329 - Komudagur: 2003-02-25 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A424 (breyting á VII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-04 13:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 734 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-12 23:18:00 [HTML]

Þingmál A458 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-12-12 13:30:00 [HTML]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML]

Þingmál A487 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 1998--1999, 1999--2000 og 2000--2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML]

Þingmál A488 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 804 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML]

Þingmál A493 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (frumvarp) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML]

Þingmál A497 (skipting rannsókna- og þróunarfjár á milli háskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1381 (svar) útbýtt þann 2003-03-14 14:01:00 [HTML]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML]

Þingmál A523 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-27 14:49:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna[PDF]

Þingmál A538 (Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-28 15:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1169 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1359 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-13 22:44:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1456 - Komudagur: 2003-03-04 - Sendandi: Félag íslenskra barnalækna[PDF]
Dagbókarnúmer 1612 - Komudagur: 2003-03-10 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands[PDF]

Þingmál A539 (Siglingastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 13:26:00 [HTML]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1110 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Rannsóknarráð Íslands - Skýring: (ums. um 544. og 545. mál)[PDF]

Þingmál A550 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 14:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1386 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-14 15:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1387 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-03-14 15:52:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A552 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1203 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Rannsóknanefnd sjóslysa[PDF]

Þingmál A563 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-01-30 15:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1143 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-03-10 16:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1327 (þál. í heild) útbýtt þann 2003-03-13 15:59:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1193 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Slysavarnarfél. Landsbjörg, Landssamband björgunarsveita[PDF]

Þingmál A572 (Norræna ráðherranefndin 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-05 13:16:00 [HTML]

Þingmál A577 (milliliðalaust lýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (þáltill.) útbýtt þann 2003-02-06 16:30:00 [HTML]

Þingmál A596 (þjónusta við sjúk börn og unglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1380 (svar) útbýtt þann 2003-03-14 15:39:00 [HTML]

Þingmál A597 (nýr stofnsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-13 21:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1393 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 16:35:00 [HTML]

Þingmál A605 (norrænt samstarf 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-13 14:19:00 [HTML]

Þingmál A612 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-17 14:51:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2003-04-15 - Sendandi: Lagadeild Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 2003-05-07 - Sendandi: Orator, félag laganema við Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1796 - Komudagur: 2003-05-06 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A619 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-02-18 13:23:00 [HTML]

Þingmál A625 (Vestnorræna ráðið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML]

Þingmál A634 (Evrópuráðsþingið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML]

Þingmál A660 (staða íslenska táknmálsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML]

Þingmál A688 (fjármögnun sjóðs til að auka verðmæti íslenskra sjávarafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1120 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-08 16:58:00 [HTML]

Þingmál A694 (nýtt tækifæri til náms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (þáltill.) útbýtt þann 2003-03-10 22:32:00 [HTML]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML]

Þingmál A705 (framkvæmd langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda 2001--2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-11 18:50:00 [HTML]

Þingmál A706 (hafnarframkvæmdir 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-11 18:50:00 [HTML]

Þingmál A710 (lokafjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-12 19:43:00 [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 394 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-24 15:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 428 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-25 13:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 466 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-12-02 17:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 567 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2003-12-04 13:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 588 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-05 16:26:00 [HTML]

Þingmál A2 (Þjóðhagsáætlun 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML]

Þingmál A3 (aldarafmæli heimastjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 360 - Komudagur: 2003-11-28 - Sendandi: Andl. þjóðarráð baháía á Íslandi[PDF]

Þingmál A12 (efling iðnnáms, verknáms og listnáms í framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1110 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Fjölbrautaskólinn við Ármúla[PDF]
Dagbókarnúmer 1111 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 1217 - Komudagur: 2004-03-03 - Sendandi: Listaháskóli Íslands[PDF]

Þingmál A15 (framkvæmdaáætlanir til að ná fram launajafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 290 - Komudagur: 2003-11-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 497 - Komudagur: 2003-12-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg, jafnréttisráðgjafi[PDF]

Þingmál A18 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 312 - Komudagur: 2003-11-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A21 (aðgerðir gegn fátækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML]

Þingmál A23 (skattafsláttur vegna barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-06 16:24:00 [HTML]

Þingmál A24 (stofnun stjórnsýsluskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-07 13:12:00 [HTML]

Þingmál A35 (efling félagslegs forvarnastarfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-07 13:12:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 582 - Komudagur: 2003-12-10 - Sendandi: Lýðheilsustöð[PDF]
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2003-12-12 - Sendandi: SAMFÉS,samtök félagsmiðstöðva[PDF]

Þingmál A43 (þróunarsamvinna Íslands við önnur ríki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-06 18:00:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 557 - Komudagur: 2003-12-08 - Sendandi: Rauði kross Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 558 - Komudagur: 2003-12-08 - Sendandi: Samband íslenskra kristniboðsfél.[PDF]
Dagbókarnúmer 921 - Komudagur: 2004-02-03 - Sendandi: Barnaheill[PDF]

Þingmál A45 (aðgerðir gegn ójafnvægi í byggðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-07 15:28:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2003-11-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið[PDF]

Þingmál A86 (skipan nefndar um öryggi og varnir Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-06 18:06:00 [HTML]

Þingmál A88 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 64 - Komudagur: 2003-11-03 - Sendandi: Ritari efnh.- og viðskiptanefndar - Skýring: (bréf með spurn. til fjármrn.)[PDF]

Þingmál A90 (fjáröflun til vegagerðar, vörugjald af ökutækjum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2003-11-03 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurningum ev.)[PDF]
Dagbókarnúmer 62 - Komudagur: 2003-11-03 - Sendandi: Ritari efnh.- og viðskiptanefndar - Skýring: (bréf með spurn. til fjármrn.)[PDF]

Þingmál A97 (staða óhefðbundinna lækninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-10-06 14:12:00 [HTML]

Þingmál A114 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-09 16:58:00 [HTML]

Þingmál A133 (styrktarsjóður námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 741 - Komudagur: 2004-01-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A136 (skipulag og framkvæmd löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-13 14:38:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 650 - Komudagur: 2003-12-19 - Sendandi: Lögregluskóli ríkisins[PDF]

Þingmál A137 (bætt staða þolenda kynferðisbrota)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 277 - Komudagur: 2003-11-24 - Sendandi: Stígamót,samtök kvenna[PDF]

Þingmál A153 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-14 14:43:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 140 - Komudagur: 2003-11-17 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A156 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-14 15:53:00 [HTML]

Þingmál A166 (búvöruframleiðslan og stuðningur við byggð í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-16 09:52:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1605 - Komudagur: 2004-03-31 - Sendandi: Landssamtök skógareigenda[PDF]

Þingmál A167 (áhrif hvalveiða á ímynd Íslands sem ferðamannalands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2003-10-16 13:26:00 [HTML]

Þingmál A193 (borgaraleg friðargæsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (svar) útbýtt þann 2003-11-10 17:32:00 [HTML]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML]

Þingmál A207 (siðareglur í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-28 16:51:00 [HTML]

Þingmál A223 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1456 - Komudagur: 2004-03-22 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2004-03-22 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]

Þingmál A271 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-06 16:25:00 [HTML]

Þingmál A278 (sérkennslu- og meðferðardagdeild fyrir börn með geðrænan vanda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2030 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar[PDF]
Dagbókarnúmer 2250 - Komudagur: 2004-04-30 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, bt. forstjóra[PDF]

Þingmál A296 (stefnumótun í æskulýðs- og tómstundamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (svar) útbýtt þann 2004-01-28 13:13:00 [HTML]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2004-01-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 902 - Komudagur: 2004-01-29 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1166 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (um 301. og 302. mál)[PDF]

Þingmál A304 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 15:53:00 [HTML]

Þingmál A311 (meðlagsgreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-13 16:21:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2004-04-05 - Sendandi: Félag ábyrgra feðra[PDF]

Þingmál A313 (uppfinningar starfsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1219 - Komudagur: 2004-03-03 - Sendandi: Íslensk erfðagreining ehf.[PDF]

Þingmál A314 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-13 17:01:00 [HTML]

Þingmál A317 (háskóli á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-17 16:19:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2004-03-16 - Sendandi: Háskólinn í Reykjavík[PDF]
Dagbókarnúmer 1561 - Komudagur: 2004-03-26 - Sendandi: Ísafjarðarbær, fræðslunefnd[PDF]

Þingmál A326 (lokafjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-18 20:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1807 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-26 21:26:00 [HTML]

Þingmál A329 (listnám fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1405 - Komudagur: 2004-03-17 - Sendandi: Listaháskóli Íslands[PDF]

Þingmál A333 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-25 16:38:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1592 - Komudagur: 2004-03-30 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A338 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML]

Þingmál A339 (starfsemi Kristnihátíðarsjóðs 2001--2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML]

Þingmál A340 (sjóntækjafræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 981 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2004-03-01 17:29:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2004-01-07 - Sendandi: Landlæknisembættið[PDF]
Dagbókarnúmer 779 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 814 - Komudagur: 2004-01-21 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 837 - Komudagur: 2004-01-23 - Sendandi: Augnlæknafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 976 - Komudagur: 2004-02-11 - Sendandi: Félag íslenskra sjóntækjafræðinga - Skýring: (lagt fram á fundi ht.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1271 - Komudagur: 2004-03-09 - Sendandi: Augnlæknafélag Íslands[PDF]

Þingmál A366 (starfsumgjörð fjölmiðla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 744 - Komudagur: 2004-01-16 - Sendandi: Ríkisútvarpið - dagskrárstjóri Rásar 2[PDF]

Þingmál A374 (íslenska táknmálið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-28 14:41:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 682 - Komudagur: 2004-01-05 - Sendandi: Skóla- og fjölsk.skrifstofa Ísafjarðarbæjar[PDF]
Dagbókarnúmer 797 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Háskóli Íslands, skrifstofa rektors[PDF]
Dagbókarnúmer 798 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Tækniháskóli Íslands, Skrifstofa rektors[PDF]
Dagbókarnúmer 817 - Komudagur: 2004-01-21 - Sendandi: Samskiptamiðstöð heyrnarlausra, Sjómannaskólanum[PDF]
Dagbókarnúmer 819 - Komudagur: 2004-01-21 - Sendandi: Íslensk málstöð[PDF]
Dagbókarnúmer 855 - Komudagur: 2004-01-26 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A375 (breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-28 15:07:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 799 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Tækniháskóli Íslands, Skrifstofa rektors[PDF]
Dagbókarnúmer 823 - Komudagur: 2004-01-21 - Sendandi: Íslensk málstöð[PDF]

Þingmál A376 (afdrif hælisleitenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2003-11-28 12:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1714 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2004-05-25 15:45:00 [HTML]

Þingmál A382 (safnasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (svar) útbýtt þann 2004-02-03 15:36:00 [HTML]

Þingmál A405 (útgáfustyrkir Menningarsjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 733 (svar) útbýtt þann 2004-02-05 13:12:00 [HTML]

Þingmál A410 (tímabundin ráðning starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-03 19:56:00 [HTML]

Þingmál A411 (starfsmenn í hlutastörfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-03 19:56:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 936 - Komudagur: 2004-02-04 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands[PDF]

Þingmál A418 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 09:55:00 [HTML]

Þingmál A421 (jarðgöng undir Vaðlaheiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1055 - Komudagur: 2004-02-23 - Sendandi: Byggðarannsóknastofnun Íslands[PDF]

Þingmál A425 (friðlýst svæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (svar) útbýtt þann 2004-02-19 15:52:00 [HTML]

Þingmál A430 (umfjöllun um vetnisáform)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (svar) útbýtt þann 2004-03-29 14:57:00 [HTML]

Þingmál A431 (lestrarerfiðleikar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 737 (svar) útbýtt þann 2004-01-28 13:14:00 [HTML]

Þingmál A448 (Átak til atvinnusköpunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (svar) útbýtt þann 2004-03-16 16:30:00 [HTML]

Þingmál A451 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-11 13:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1357 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-14 17:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1495 (lög í heild) útbýtt þann 2004-04-26 16:35:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2004-03-08 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna[PDF]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1706 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-18 14:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1839 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1873 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:29:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Félag fasteignasala[PDF]
Dagbókarnúmer 1078 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Landslög f.h. Íslenskra aðalverktaka hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1197 - Komudagur: 2004-03-01 - Sendandi: Húseigendafélagið[PDF]

Þingmál A463 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1016 - Komudagur: 2004-02-20 - Sendandi: Félag lögfræðinga fjármálafyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 1069 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Skólafélag Viðskiptaháskólans á Bifröst[PDF]
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Háskólinn í Reykjavík[PDF]
Dagbókarnúmer 1073 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Orator, félag laganema við Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A464 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1327 - Komudagur: 2004-03-11 - Sendandi: Umferðarráð[PDF]

Þingmál A465 (fullnusta refsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 14:04:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2004-02-11 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2004-02-20 - Sendandi: Trúnaðarráð fanga (Atli Helgason)[PDF]
Dagbókarnúmer 1060 - Komudagur: 2004-02-23 - Sendandi: Helgi Gunnlaugsson prófessor[PDF]
Dagbókarnúmer 1120 - Komudagur: 2004-02-25 - Sendandi: Hreinn S. Hákonarson fangaprestur - Skýring: (lagt fram á fundi allshn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Fangelsismálastofnun ríkisins[PDF]

Þingmál A473 (útsendingar sjónvarps og hljóðvarps um gervitungl)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1783 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Íslendingafélagið í Kaupmannahöfn[PDF]

Þingmál A477 (náttúruverndaráætlun 2004--2008)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1116 - Komudagur: 2004-02-25 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja[PDF]

Þingmál A548 (verðbreytingar á vöru og þjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (svar) útbýtt þann 2004-03-23 15:07:00 [HTML]

Þingmál A549 (nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1674 (svar) útbýtt þann 2004-05-21 17:17:00 [HTML]

Þingmál A562 (upplýsingaveitan "Opin menning")[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 930 (svar) útbýtt þann 2004-02-24 17:18:00 [HTML]

Þingmál A563 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-05 16:54:00 [HTML]

Þingmál A565 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2051 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A569 (siglingavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-09 17:32:00 [HTML]

Þingmál A579 (Norræna ráðherranefndin 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-12 15:18:00 [HTML]

Þingmál A594 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1485 - Komudagur: 2004-03-23 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A600 (milliliðalaust lýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (þáltill.) útbýtt þann 2004-02-18 14:56:00 [HTML]

Þingmál A614 (ÖSE-þingið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 922 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-23 14:33:00 [HTML]

Þingmál A621 (Evrópuráðsþingið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 929 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-23 14:33:00 [HTML]

Þingmál A644 (nýtt tækifæri til náms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 959 (þáltill.) útbýtt þann 2004-03-01 16:08:00 [HTML]

Þingmál A653 (lokafjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-01 16:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1808 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-26 21:27:00 [HTML]

Þingmál A654 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1443 (svar) útbýtt þann 2004-04-23 13:28:00 [HTML]

Þingmál A656 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1155 (svar) útbýtt þann 2004-03-23 13:18:00 [HTML]

Þingmál A658 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (svar) útbýtt þann 2004-03-29 14:57:00 [HTML]

Þingmál A659 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1159 (svar) útbýtt þann 2004-03-23 13:18:00 [HTML]

Þingmál A660 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1173 (svar) útbýtt þann 2004-03-29 14:57:00 [HTML]

Þingmál A663 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1702 (svar) útbýtt þann 2004-05-24 19:06:00 [HTML]

Þingmál A665 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1131 (svar) útbýtt þann 2004-03-22 16:17:00 [HTML]

Þingmál A688 (norrænt samstarf 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-02 17:09:00 [HTML]

Þingmál A691 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1283 (svar) útbýtt þann 2004-04-05 18:59:00 [HTML]

Þingmál A693 (fjölskylduráð og opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (svar) útbýtt þann 2004-04-06 16:28:00 [HTML]

Þingmál A694 (norðurskautsmál 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-03 15:56:00 [HTML]

Þingmál A735 (samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Chiles)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-03-10 15:30:00 [HTML]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2429 - Komudagur: 2004-05-11 - Sendandi: Egill B. Hreinsson[PDF]

Þingmál A749 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2004-04-14 - Sendandi: Mannréttindasamtök innflytjenda á Íslandi[PDF]

Þingmál A780 (Háskóli Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1812 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Heimspekideild Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1802 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2004-05-26 21:37:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1932 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (um löggjöf um jarðir á Norðurlöndum)[PDF]

Þingmál A808 (menntun fótaaðgerðafræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-03-23 17:29:00 [HTML]

Þingmál A813 (starfslok og taka lífeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (þáltill.) útbýtt þann 2004-03-29 14:57:00 [HTML]

Þingmál A841 (gagnsæi og ritstjórnarlegt sjálfstæði á íslenskum fjölmiðlamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (þáltill.) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML]

Þingmál A848 (lokafjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 13:21:00 [HTML]

Þingmál A851 (stjórnunarhættir fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML]

Þingmál A852 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1309 (frumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 13:21:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2594 - Komudagur: 2004-06-21 - Sendandi: Verslunarmannafélag Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A873 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-06 16:28:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2268 - Komudagur: 2004-04-30 - Sendandi: Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum, Háskóli Íslands[PDF]

Þingmál A874 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna 2002--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-06 13:12:00 [HTML]

Þingmál A878 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1336 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 16:34:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2068 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Anna Guðrún Þórhallsdóttir og Björn Þorsteinsson, Hvanneyri - Skýring: (um 878. og 879. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 2169 - Komudagur: 2004-04-27 - Sendandi: Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Þorsteinn Tómasson[PDF]
Dagbókarnúmer 2261 - Komudagur: 2004-04-30 - Sendandi: Landssamband fiskeldisstöðva[PDF]
Dagbókarnúmer 2262 - Komudagur: 2004-04-30 - Sendandi: Rektor, Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri[PDF]
Dagbókarnúmer 2287 - Komudagur: 2004-05-03 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2439 - Komudagur: 2004-04-30 - Sendandi: Vísindanefnd, Vísinda- og tækniráð.[PDF]

Þingmál A879 (búnaðarfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1337 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1722 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-19 09:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1786 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-26 15:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1844 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1877 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:30:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2170 - Komudagur: 2004-04-27 - Sendandi: Landssamband fiskeldisstöðva[PDF]
Dagbókarnúmer 2224 - Komudagur: 2004-04-28 - Sendandi: Starfsmenn RALA[PDF]

Þingmál A880 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2171 - Komudagur: 2004-04-27 - Sendandi: Lyfjastofnun, Eiðistorgi 13-15[PDF]
Dagbókarnúmer 2200 - Komudagur: 2004-04-28 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins, skrifstofa forstjóra[PDF]

Þingmál A884 (samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 18:21:00 [HTML]

Þingmál A895 (fjarnám á háskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1835 (svar) útbýtt þann 2004-05-28 13:26:00 [HTML]

Þingmál A909 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-05 21:24:00 [HTML]

Þingmál A931 (virðisaukaskattsskyld kennsla á námskeiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1595 (svar) útbýtt þann 2004-05-10 22:26:00 [HTML]

Þingmál A933 (íbúar við Eyjafjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1417 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-04-15 17:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1653 (svar) útbýtt þann 2004-05-13 19:53:00 [HTML]

Þingmál A960 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-23 16:47:00 [HTML]

Þingmál A968 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-26 14:35:00 [HTML]

Þingmál A971 (framkvæmd langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda 2001--2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1629 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2004-05-11 14:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2405 - Komudagur: 2004-05-11 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML]

Þingmál A988 (framkvæmd skólahalds á framhaldsskólastigi skólaárin 1999/2000, 2000/2001 og 2001/2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1628 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-11 13:29:00 [HTML]

Þingmál A1008 (samanburður á matvælaverði á Íslandi, Norðurlöndum og ríkjum Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1828 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-27 16:41:00 [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 420 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-24 14:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 439 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-25 10:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-02 15:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 530 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2004-12-03 11:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 531 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2004-12-03 11:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2004-12-04 12:51:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-05 14:51:55 - [HTML]
3. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-05 14:53:55 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-25 12:15:59 - [HTML]
39. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-25 17:46:52 - [HTML]
39. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2004-11-25 20:51:16 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-03 11:31:56 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-03 12:20:01 - [HTML]
48. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-03 16:49:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 2004-11-10 - Sendandi: Heilsugæslan í Reykjavík, Kópavogi, Seltj.nesi og Mosfellsumdæmi - Skýring: (um geðverndarmál o.fl. - lagt fram á fundi ht.)[PDF]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-10-01 15:54:00 [HTML]

Þingmál A4 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-06 14:09:51 - [HTML]

Þingmál A6 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML]
Þingræður:
7. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-10-12 15:45:32 - [HTML]
7. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-10-12 17:06:37 - [HTML]
7. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-12 17:20:53 - [HTML]

Þingmál A9 (breytingar á stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-11-02 14:46:41 - [HTML]

Þingmál A11 (íþróttaáætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 184 - Komudagur: 2004-11-25 - Sendandi: Íþróttabandalag Hafnarfjarðar[PDF]

Þingmál A15 (atvinnuvegaráðuneyti)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-18 18:38:51 - [HTML]

Þingmál A21 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 272 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands[PDF]

Þingmál A24 (sérkennslu- og meðferðardagdeild fyrir börn með geðrænan vanda)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-09 15:55:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 621 - Komudagur: 2004-12-15 - Sendandi: Skólaskrifstofa Siglufjarðar o.fl.[PDF]

Þingmál A25 (gjaldfrjáls leikskóli)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-01-31 17:43:39 - [HTML]
63. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2005-01-31 18:21:42 - [HTML]
63. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2005-01-31 18:47:16 - [HTML]
63. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2005-01-31 18:50:36 - [HTML]
63. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-01-31 18:55:33 - [HTML]

Þingmál A27 (efling starfsnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-06 15:56:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-02 16:29:43 - [HTML]
16. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-11-02 16:45:10 - [HTML]
16. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2004-11-02 16:49:17 - [HTML]

Þingmál A29 (rekstur skólaskips)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-11-02 17:49:08 - [HTML]

Þingmál A38 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-01-26 15:26:30 - [HTML]

Þingmál A42 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2005-02-08 15:10:47 - [HTML]

Þingmál A48 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 932 - Komudagur: 2005-03-02 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A49 (rekstur Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-14 16:55:06 - [HTML]
73. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-14 16:57:23 - [HTML]
73. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-02-14 17:37:04 - [HTML]

Þingmál A53 (nýting stofnfrumna úr fósturvísum til rannsókna og lækninga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 629 - Komudagur: 2004-12-17 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga[PDF]

Þingmál A62 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-06 13:17:00 [HTML]

Þingmál A71 (þunglyndi meðal eldri borgara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2005-04-11 - Sendandi: Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A73 (sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18 til 24 ára)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1151 - Komudagur: 2005-04-01 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]
Dagbókarnúmer 1243 - Komudagur: 2005-04-11 - Sendandi: Trúnaðarráð fanga, Fangelsið Litla-Hrauni[PDF]
Dagbókarnúmer 1258 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Fangelsismálastofnun ríkisins[PDF]

Þingmál A75 (veggjald í Hvalfjarðargöng)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Svæðisvinnumiðlun Vesturlands[PDF]
Dagbókarnúmer 244 - Komudagur: 2004-11-29 - Sendandi: Norðurál hf[PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2004)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-18 11:31:05 - [HTML]
33. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-11-18 16:03:54 - [HTML]

Þingmál A77 (langtímaatvinnulausir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-10-06 13:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 355 (svar) útbýtt þann 2004-11-15 16:53:00 [HTML]

Þingmál A80 (langtímaatvinnuleysi)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-17 13:45:19 - [HTML]
32. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-17 13:49:53 - [HTML]

Þingmál A84 (jöfnun starfsskilyrða atvinnuveganna milli landshluta)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-10-20 14:24:31 - [HTML]

Þingmál A86 (kynjahlutföll í stjórnum lífeyrissjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (svar) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML]

Þingmál A92 (efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (svar) útbýtt þann 2004-11-03 13:14:00 [HTML]

Þingmál A96 (sameining Tækniháskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-10 14:37:56 - [HTML]
24. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-10 14:48:13 - [HTML]

Þingmál A100 (menntunarmál geðsjúkra)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-02 14:41:46 - [HTML]
65. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-02-02 14:50:10 - [HTML]

Þingmál A105 (fræðsla um meðferð kynferðisafbrotamála)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-02 12:59:21 - [HTML]
65. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-02 13:02:20 - [HTML]

Þingmál A133 (símenntun)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-17 14:07:14 - [HTML]
32. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-17 14:10:33 - [HTML]
32. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2004-11-17 14:15:20 - [HTML]
32. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-11-17 14:17:46 - [HTML]

Þingmál A134 (styrkir úr starfsmenntasjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (svar) útbýtt þann 2004-11-29 14:43:00 [HTML]

Þingmál A143 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]
Dagbókarnúmer 1164 - Komudagur: 2005-04-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A144 (nýtt tækifæri til náms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-07 10:17:00 [HTML]
Þingræður:
89. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-15 17:32:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1355 - Komudagur: 2005-04-18 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1386 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A146 (framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-07 15:44:00 [HTML]
Þingræður:
91. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-16 14:20:21 - [HTML]
91. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-16 14:35:27 - [HTML]
91. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2005-03-16 14:59:38 - [HTML]
91. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-03-16 15:07:30 - [HTML]
91. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2005-03-16 15:10:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Sjávarútvegsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Byggðastofnun[PDF]

Þingmál A150 (fiskvinnslunám)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-17 14:21:36 - [HTML]
32. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-17 14:23:45 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-11-17 14:28:51 - [HTML]
32. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-11-17 14:29:52 - [HTML]
32. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-17 14:31:55 - [HTML]

Þingmál A160 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-10-19 15:13:02 - [HTML]

Þingmál A174 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1192 - Komudagur: 2005-04-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A189 (brottfall úr framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-10-20 15:32:22 - [HTML]

Þingmál A191 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-14 11:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 569 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-12-07 21:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 839 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-02-22 13:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 897 (lög í heild) útbýtt þann 2005-03-02 16:45:00 [HTML]
Þingræður:
10. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-18 17:00:10 - [HTML]
53. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-08 20:06:19 - [HTML]
53. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-12-08 20:13:13 - [HTML]
80. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 11:16:29 - [HTML]
80. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 11:47:21 - [HTML]
80. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2005-02-24 11:52:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2004-11-17 - Sendandi: Lagadeild Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2004-11-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2004-11-24 - Sendandi: Íslensk málnefnd[PDF]

Þingmál A205 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-18 14:56:00 [HTML]

Þingmál A212 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-08 14:21:33 - [HTML]

Þingmál A213 (byggð og búseta í Árneshreppi)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-17 12:05:02 - [HTML]
32. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-17 12:14:55 - [HTML]

Þingmál A214 (skilgreining á háskólastigi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1567 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]

Þingmál A216 (byggðaáætlun fyrir árin 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-10-19 17:48:00 [HTML]
Þingræður:
14. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-21 11:13:44 - [HTML]
14. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-21 11:46:03 - [HTML]
14. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 2004-10-21 12:23:19 - [HTML]
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-10-21 14:10:31 - [HTML]
14. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2004-10-21 14:57:02 - [HTML]
14. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-10-21 15:52:53 - [HTML]
14. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2004-10-21 16:08:26 - [HTML]
14. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-10-21 17:01:03 - [HTML]
20. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-05 14:22:17 - [HTML]

Þingmál A220 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-12-02 14:28:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - Skýring: (áfrýjun)[PDF]

Þingmál A229 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML]
Þingræður:
100. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-31 15:19:08 - [HTML]

Þingmál A231 (málefni langveikra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (svar) útbýtt þann 2005-03-02 15:37:00 [HTML]

Þingmál A233 (framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-24 14:22:35 - [HTML]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2004-12-01 - Sendandi: Arkitektafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 387 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og fl. - Skýring: (SI, SA, SVÞ og LÍÚ)[PDF]
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2005-04-06 - Sendandi: Ragnhildur Sigurðardóttir og Ingibjörg Björnsdóttir - Skýring: (ums. um brtt.)[PDF]

Þingmál A236 (rannsóknarnefnd umferðarslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 939 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-03-10 10:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 957 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-03-10 15:05:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 762 - Komudagur: 2005-02-01 - Sendandi: Rannsóknarnefnd umferðarslysa[PDF]

Þingmál A237 (byggingarmál Iðnskólans í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-24 13:54:18 - [HTML]

Þingmál A238 (stofnun framhaldsskóla í Mosfellsbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML]
Þingræður:
100. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-31 16:17:11 - [HTML]

Þingmál A240 (búvöruframleiðslan og stuðningur við byggð í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML]

Þingmál A244 (stjórnmálaþátttaka, áhrif og völd kvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML]
Þingræður:
111. þingfundur - Jónína Bjartmarz - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-14 17:12:42 - [HTML]

Þingmál A246 (græðarar)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-08 16:11:15 - [HTML]
21. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-11-08 16:22:32 - [HTML]
21. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-08 16:55:12 - [HTML]
118. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2005-04-26 15:10:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 585 - Komudagur: 2004-12-09 - Sendandi: Landlæknisembættið[PDF]
Dagbókarnúmer 597 - Komudagur: 2004-12-13 - Sendandi: Bandalag íslenskra græðara[PDF]
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 2004-12-13 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 632 - Komudagur: 2004-12-17 - Sendandi: Læknadeild Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A247 (starfslok og taka lífeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-02 15:15:00 [HTML]
Þingræður:
106. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-07 18:23:45 - [HTML]

Þingmál A250 (rannsóknarmiðstöð á sviði landverndar og landgræðslu)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-04-14 18:44:22 - [HTML]

Þingmál A265 (listnám fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-04 10:07:00 [HTML]

Þingmál A268 (stuðningur við einstæða foreldra í námi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-04 13:19:00 [HTML]
Þingræður:
31. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-16 16:55:00 - [HTML]

Þingmál A277 (íslenska táknmálið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (frumvarp) útbýtt þann 2004-11-08 14:37:00 [HTML]
Þingræður:
30. þingfundur - Sigurlín Margrét Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-11-15 19:07:23 - [HTML]

Þingmál A283 (samræmt gæðaeftirlit með háskólum)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-08 10:53:12 - [HTML]
52. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-12-08 10:56:26 - [HTML]
52. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-08 11:01:27 - [HTML]

Þingmál A286 (háhraðanettengingar í dreifbýli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-09 15:50:00 [HTML]

Þingmál A289 (fatlaðar konur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-11-09 15:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 922 (svar) útbýtt þann 2005-03-09 15:28:00 [HTML]

Þingmál A297 (breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 2004-11-10 14:46:00 [HTML]

Þingmál A304 (úttektir á ríkisstofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (svar) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML]

Þingmál A318 (kjaramál kennara og skólastjórnenda í grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-12 10:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-11-13 12:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 353 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-11-13 13:13:00 [HTML]
Þingræður:
27. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-12 10:33:42 - [HTML]
27. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-11-12 10:52:05 - [HTML]
27. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-12 11:14:35 - [HTML]
27. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-11-12 11:16:47 - [HTML]
27. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-12 11:39:08 - [HTML]
27. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-12 12:10:13 - [HTML]
27. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-12 12:17:10 - [HTML]
27. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-12 12:18:09 - [HTML]
27. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-12 12:18:49 - [HTML]
27. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-12 12:28:26 - [HTML]
27. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-12 12:29:21 - [HTML]
27. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-12 12:31:24 - [HTML]
27. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-12 12:41:37 - [HTML]
27. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-12 13:01:59 - [HTML]
27. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-12 13:04:11 - [HTML]
27. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-12 13:06:13 - [HTML]
27. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 2004-11-12 13:10:06 - [HTML]
27. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-11-12 13:45:19 - [HTML]
27. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2004-11-12 14:02:24 - [HTML]
27. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2004-11-12 14:26:34 - [HTML]
27. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-11-12 15:06:32 - [HTML]
28. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-13 12:16:09 - [HTML]

Þingmál A319 (ungt fólk og getnaðarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-13 10:57:00 [HTML]

Þingmál A320 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-15 14:35:00 [HTML]

Þingmál A327 (þjóðmálakönnun í Eyjafirði)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-24 13:30:27 - [HTML]
37. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-24 13:33:39 - [HTML]

Þingmál A330 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-18 19:36:15 - [HTML]
53. þingfundur - Gunnar Birgisson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-08 21:35:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 443 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]

Þingmál A334 (frumkvöðlafræðsla)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-24 14:05:12 - [HTML]
37. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-11-24 14:13:57 - [HTML]

Þingmál A336 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-17 13:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1230 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-29 13:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1311 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:06:00 [HTML]
Þingræður:
40. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-11-26 12:20:31 - [HTML]
120. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-02 18:12:10 - [HTML]
121. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2005-05-03 10:40:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2005-01-13 - Sendandi: Helgi Gunnlaugsson prófessor[PDF]
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 2005-02-10 - Sendandi: Fangelsismálastjóri[PDF]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML]

Þingmál A348 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-11-22 17:16:45 - [HTML]
35. þingfundur - Þórarinn E. Sveinsson - Ræða hófst: 2004-11-22 17:54:40 - [HTML]
35. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-11-22 18:19:14 - [HTML]
35. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-22 18:29:54 - [HTML]
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-08 22:53:05 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-12-08 23:45:31 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-12-09 00:47:01 - [HTML]
54. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-12-09 17:36:06 - [HTML]
55. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-10 12:39:26 - [HTML]
55. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-12-10 13:21:56 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-12-10 13:53:15 - [HTML]
55. þingfundur - Steinunn K. Pétursdóttir - Ræða hófst: 2004-12-10 14:55:13 - [HTML]
55. þingfundur - Gunnar Birgisson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-10 15:29:01 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-12-10 15:45:37 - [HTML]
55. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-12-10 16:28:37 - [HTML]
55. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-12-10 17:02:48 - [HTML]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-23 16:26:16 - [HTML]
36. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-23 19:04:47 - [HTML]
36. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-23 19:08:29 - [HTML]
36. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-23 19:09:46 - [HTML]
54. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-09 11:04:53 - [HTML]
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-09 11:14:26 - [HTML]
54. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-09 13:05:41 - [HTML]
54. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2004-12-09 15:19:31 - [HTML]
56. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-10 21:22:02 - [HTML]

Þingmál A355 (íslenskukennsla fyrir útlendinga)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-02 15:15:41 - [HTML]

Þingmál A356 (þjónusta við innflytjendur)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-02 15:48:33 - [HTML]
65. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-02 15:56:09 - [HTML]

Þingmál A357 (íslenskukennsla fyrir útlendinga í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-09 14:21:25 - [HTML]

Þingmál A371 (stúlkur og raungreinar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-03-09 15:26:24 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-03-09 15:32:24 - [HTML]

Þingmál A387 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-04-04 21:00:58 - [HTML]

Þingmál A398 (afnám laga um Tækniháskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-02-10 16:05:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-07 14:24:38 - [HTML]
51. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-12-07 14:53:55 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-07 15:18:38 - [HTML]
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-07 15:23:30 - [HTML]
51. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2004-12-07 15:44:27 - [HTML]
51. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-12-07 16:14:23 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-12-07 16:54:33 - [HTML]
53. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-12-09 01:28:14 - [HTML]
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-09 01:38:10 - [HTML]
74. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-02-15 17:16:09 - [HTML]
80. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-02-24 12:00:20 - [HTML]
80. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-02-24 14:37:23 - [HTML]
80. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 15:15:59 - [HTML]
80. þingfundur - Guðrún Inga Ingólfsdóttir - Ræða hófst: 2005-02-24 15:19:03 - [HTML]
80. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-02-24 16:48:54 - [HTML]
80. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2005-02-24 16:59:18 - [HTML]
80. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 17:19:41 - [HTML]
80. þingfundur - Gunnar Birgisson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2005-02-24 17:33:59 - [HTML]
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-02-24 18:18:17 - [HTML]
80. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-02-24 18:55:13 - [HTML]
80. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 19:24:56 - [HTML]
82. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-03-02 16:13:38 - [HTML]
83. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-03-03 13:31:50 - [HTML]
83. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-03 14:03:09 - [HTML]
83. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-03 14:06:36 - [HTML]
83. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-03-03 14:57:41 - [HTML]
83. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-03 15:17:54 - [HTML]
83. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-03-03 15:24:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 661 - Komudagur: 2004-12-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 721 - Komudagur: 2005-01-21 - Sendandi: Félag Tækniháskólakennara[PDF]
Dagbókarnúmer 781 - Komudagur: 2005-02-07 - Sendandi: Rektor Tækniháskóla Íslands - Skýring: (svör við spurn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 2005-02-07 - Sendandi: Rektor Háskólans í Reykjavík - Skýring: (svör við spurn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2005-02-09 - Sendandi: Sverrir Sverrisson formaður háskólaráðs (HR og THÍ) - Skýring: (svar til menntmn.)[PDF]

Þingmál A430 (mismunandi þarfir drengja og stúlkna í grunnskólum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-02-02 15:04:50 - [HTML]

Þingmál A437 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML]

Þingmál A438 (breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML]

Þingmál A440 (lokafjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-10 17:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1481 (lög í heild) útbýtt þann 2005-05-11 23:13:00 [HTML]

Þingmál A441 (lokafjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-10 17:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1482 (lög í heild) útbýtt þann 2005-05-11 23:14:00 [HTML]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-12-10 19:25:00 [HTML]

Þingmál A443 (aðgerðir gegn fátækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (þáltill.) útbýtt þann 2005-01-25 16:00:00 [HTML]

Þingmál A444 (úrbætur í málefnum barna sem beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (þáltill.) útbýtt þann 2005-01-27 13:04:00 [HTML]

Þingmál A449 (listmeðferð)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-09 15:07:22 - [HTML]

Þingmál A450 (trúnaðarstörf sendiherra fyrir stjórnmálaflokka)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-16 13:55:20 - [HTML]

Þingmál A454 (neysluútgjöld fjölskyldna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 777 (svar) útbýtt þann 2005-02-07 17:37:00 [HTML]

Þingmál A457 (heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-06 12:29:00 - [HTML]

Þingmál A468 (efling fjárhags Byggðastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A473 (kennslutap í kennaraverkfalli)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-02 14:45:10 - [HTML]

Þingmál A477 (græðarar og starfsemi þeirra á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1360 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2005-05-07 11:06:00 [HTML]
Þingræður:
121. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-03 15:45:17 - [HTML]
121. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-05-03 16:03:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Keflavík - deildarstjóri tollgæslu[PDF]
Dagbókarnúmer 1060 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Tollvarðafélag Íslands[PDF]

Þingmál A496 (atvinnubrestur á Stöðvarfirði)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2005-03-30 14:14:05 - [HTML]

Þingmál A500 (fræðsla um samkynhneigð)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-06 13:50:28 - [HTML]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2005-03-15 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf[PDF]

Þingmál A516 (Norræna ráðherranefndin 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-08 16:57:00 [HTML]

Þingmál A521 (siðareglur í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (þáltill.) útbýtt þann 2005-02-14 14:49:00 [HTML]

Þingmál A522 (háskóli á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-03-09 15:53:00 - [HTML]

Þingmál A534 (háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (frumvarp) útbýtt þann 2005-02-15 13:02:00 [HTML]

Þingmál A537 (meinatæknar og heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-15 18:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1152 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2005-04-14 17:14:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-17 11:20:03 - [HTML]
76. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2005-02-17 11:26:43 - [HTML]
113. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-19 18:57:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1097 - Komudagur: 2005-03-18 - Sendandi: Félag íslenskra meinafræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2005-03-18 - Sendandi: Tækniháskóli Íslands, heilbrigðisdeild[PDF]
Dagbókarnúmer 1101 - Komudagur: 2005-03-18 - Sendandi: Rannsóknastofa í sýklafræði[PDF]
Dagbókarnúmer 1178 - Komudagur: 2005-04-06 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1295 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A544 (ÖSE-þingið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-17 13:27:00 [HTML]

Þingmál A546 (Evrópuráðsþingið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-17 13:27:00 [HTML]

Þingmál A550 (norrænt samstarf 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML]

Þingmál A551 (miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML]

Þingmál A559 (stofnun endurhæfingarseturs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (þáltill.) útbýtt þann 2005-02-24 16:31:00 [HTML]

Þingmál A573 (símenntunarmiðstöðvar)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-16 12:14:08 - [HTML]
90. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-03-16 12:17:03 - [HTML]

Þingmál A576 (Alþjóðaþingmannasambandið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-23 15:18:00 [HTML]

Þingmál A577 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 2001--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-24 10:12:00 [HTML]

Þingmál A581 (fullvinnsla á fiski hérlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (þáltill.) útbýtt þann 2005-02-24 16:31:00 [HTML]

Þingmál A584 (opinber verkefni og þjónusta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 924 (svar) útbýtt þann 2005-03-07 18:12:00 [HTML]

Þingmál A585 (hjartaþræðingar á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-03-09 13:07:48 - [HTML]

Þingmál A589 (þróunarsamvinna Íslands við önnur ríki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 13:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1457 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 21:40:00 [HTML]
Þingræður:
85. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 15:06:38 - [HTML]
85. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 15:44:49 - [HTML]
125. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2005-05-07 16:18:17 - [HTML]
128. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-05-09 14:46:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2005-03-22 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (um Samkeppniseftirlitið)[PDF]
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi)[PDF]

Þingmál A591 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-03-08 19:36:00 - [HTML]
85. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-03-08 19:43:48 - [HTML]

Þingmál A592 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1294 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-05-03 15:37:00 [HTML]
Þingræður:
128. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-09 16:53:46 - [HTML]

Þingmál A596 (þjónustusamningur við Sólheima)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-16 12:44:20 - [HTML]
90. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-03-16 12:47:34 - [HTML]

Þingmál A602 (hreyfing sem valkostur í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 901 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-03 13:36:00 [HTML]

Þingmál A604 (breyting á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 13:36:00 [HTML]

Þingmál A615 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (frumvarp) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML]

Þingmál A620 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 930 (frumvarp) útbýtt þann 2005-03-08 13:11:00 [HTML]

Þingmál A621 (kynjahlutföll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-08 13:11:00 [HTML]

Þingmál A628 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (frumvarp) útbýtt þann 2005-03-10 13:46:00 [HTML]

Þingmál A630 (áhrif hvalveiða á ímynd Íslands sem ferðamannalands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 953 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2005-03-10 15:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 997 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2005-03-17 16:54:00 [HTML]

Þingmál A639 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-03-17 18:01:33 - [HTML]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-15 16:07:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-11 22:26:19 - [HTML]

Þingmál A647 (yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-17 10:04:00 [HTML]

Þingmál A662 (þjónustusamningur við Sólheima)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1006 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-03-21 14:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1119 (svar) útbýtt þann 2005-04-12 13:02:00 [HTML]

Þingmál A670 (gæðamat á æðardúni)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-31 13:54:09 - [HTML]
100. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-03-31 14:43:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1236 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Jón Sveinsson iðnrekandi[PDF]

Þingmál A677 (uppboðsmarkaðir sjávarafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1277 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2005-05-03 10:18:00 [HTML]
Þingræður:
101. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-04-01 16:24:21 - [HTML]
133. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 17:40:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1263 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Íslandsmarkaður hf - Skýring: (ath.semdir við frv.)[PDF]

Þingmál A678 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-30 13:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1209 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2005-04-26 17:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1280 (þál. í heild) útbýtt þann 2005-05-03 10:38:00 [HTML]
Þingræður:
101. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-01 14:19:58 - [HTML]
101. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-04-01 15:11:40 - [HTML]
101. þingfundur - Lára Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-01 15:19:48 - [HTML]
101. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-04-01 16:00:32 - [HTML]
120. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-02 11:32:15 - [HTML]
120. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-05-02 12:07:05 - [HTML]
120. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-05-02 15:00:56 - [HTML]
120. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-05-02 15:12:55 - [HTML]
120. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-05-02 15:57:46 - [HTML]
120. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-05-02 16:16:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1409 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Menntaskólinn í Kópavogi[PDF]
Dagbókarnúmer 1454 - Komudagur: 2005-04-20 - Sendandi: Birna G. Bjarnleifsdótti[PDF]
Dagbókarnúmer 1462 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Félag leiðsögumanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1463 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]

Þingmál A681 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-04-07 15:00:27 - [HTML]

Þingmál A682 (útgjöld til jafnréttismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1266 (svar) útbýtt þann 2005-05-03 15:37:00 [HTML]

Þingmál A687 (þekkingarsetur á Egilsstöðum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-06 14:13:27 - [HTML]
104. þingfundur - Lára Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-06 14:18:08 - [HTML]
104. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2005-04-06 14:19:16 - [HTML]

Þingmál A692 (skipun ráðuneytisstjóra og embættismanna Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (þáltill.) útbýtt þann 2005-04-01 14:34:00 [HTML]

Þingmál A698 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1379 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Landssamband vörubifreiðastjóra[PDF]

Þingmál A700 (Landbúnaðarstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1330 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-04 17:18:00 [HTML]
Þingræður:
106. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-07 17:08:52 - [HTML]
124. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-06 17:55:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1475 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Yfirdýralæknir, landbúnaðarráðuneytinu - Skýring: (um 700. og 701. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 1520 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Veiðimálastofnun - Skýring: (um 700. og 701. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 1542 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Héraðsdýralæknir A-Skaftafellsumdæmis[PDF]
Dagbókarnúmer 1543 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - Skýring: (um 700. og 701. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 1596 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - Skýring: (um 700. og 701. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2005-04-27 - Sendandi: Héraðsdýralæknir Dalaumdæmis[PDF]
Dagbókarnúmer 1846 - Komudagur: 2005-05-09 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - Skýring: (um 700. og 701. mál)[PDF]

Þingmál A701 (breyting á ýmsum lögum við stofnun Landbúnaðarstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-04 17:24:00 [HTML]
Þingræður:
124. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-06 18:54:25 - [HTML]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-11 13:46:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1850 - Komudagur: 2005-05-09 - Sendandi: Netfrelsi, Hreinn Beck[PDF]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-05 13:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1441 (þál. í heild) útbýtt þann 2005-05-11 12:05:00 [HTML]
Þingræður:
128. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-05-10 01:38:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1589 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Siglingastofnun - Skýring: (stefnumótun)[PDF]
Dagbókarnúmer 1626 - Komudagur: 2005-04-26 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]

Þingmál A724 (náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (þáltill.) útbýtt þann 2005-04-04 14:45:00 [HTML]

Þingmál A728 (fátækt barna og hagur þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2005-04-04 14:45:00 [HTML]

Þingmál A735 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1271 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-02 18:44:00 [HTML]
Þingræður:
133. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 15:04:59 - [HTML]
133. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-05-11 15:14:27 - [HTML]
133. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-11 15:20:17 - [HTML]
133. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2005-05-11 15:23:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1558 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Birna G Bjarnleifsdóttir[PDF]

Þingmál A746 (stefna í fjarskiptamálum 2005--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-07 16:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1463 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 22:02:00 [HTML]
Þingræður:
113. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-19 18:25:36 - [HTML]

Þingmál A747 (framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1284 (svar) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML]

Þingmál A772 (kannanir á viðhorfum til orkufrekrar stóriðju)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-20 15:37:53 - [HTML]

Þingmál A782 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-20 18:03:21 - [HTML]

Þingmál A802 (háskólasetur á Akranesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1269 (þáltill.) útbýtt þann 2005-05-02 17:09:00 [HTML]

Þingmál A805 (þjónusta fyrir áfengis- og vímuefnaneytendur á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-05-06 16:54:00 [HTML]

Þingmál A815 (framkvæmd samgönguáætlunar 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML]

Þingmál B3 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2004-10-01 14:23:51 - [HTML]

Þingmál B4 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2004-10-01 14:29:30 - [HTML]

Þingmál B40 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2004-10-04 19:53:06 - [HTML]
2. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-10-04 21:30:41 - [HTML]
2. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-10-04 21:48:53 - [HTML]

Þingmál B44 (afleiðingar kennaraverkfallsins fyrir þjóðlífið)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-10-06 13:44:13 - [HTML]

Þingmál B48 (fjárhagur sveitarfélaganna og tekjuleg samskipti þeirra og ríkisins)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2004-10-07 10:43:58 - [HTML]

Þingmál B55 (verkfall kennara og stofnun Hávallaskóla)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-10-11 15:27:50 - [HTML]
6. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-10-11 15:31:35 - [HTML]

Þingmál B68 (túlkun fyrir heyrnarlausa)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-12 13:37:29 - [HTML]
7. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-12 13:42:27 - [HTML]
7. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2004-10-12 13:51:11 - [HTML]

Þingmál B75 (staða geðsjúkra og þjónusta við þá)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-14 13:32:48 - [HTML]

Þingmál B308 ()[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-20 13:32:06 - [HTML]
12. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2004-10-20 13:45:25 - [HTML]
12. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-10-20 13:46:55 - [HTML]

Þingmál B319 (áfengisauglýsingar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-21 13:33:57 - [HTML]

Þingmál B356 (afleiðingar verkfalls grunnskólakennara)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-11-08 15:23:16 - [HTML]

Þingmál B362 (verkfall grunnskólakennara)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-09 13:39:13 - [HTML]
22. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2004-11-09 13:46:27 - [HTML]
22. þingfundur - Sigurlín Margrét Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-11-09 13:50:42 - [HTML]
22. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-11-09 13:55:36 - [HTML]
22. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-11-09 13:59:28 - [HTML]

Þingmál B370 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-11-11 14:40:38 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-11-11 16:07:40 - [HTML]

Þingmál B387 ()[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-15 15:03:44 - [HTML]

Þingmál B394 (staða innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-16 14:19:25 - [HTML]

Þingmál B449 (skuldastaða heimila og fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-12-02 10:45:14 - [HTML]

Þingmál B464 ()[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-08 10:01:31 - [HTML]
52. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-12-08 10:08:23 - [HTML]
52. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-12-08 10:10:36 - [HTML]

Þingmál B500 ()[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-24 16:43:24 - [HTML]

Þingmál B537 (stytting náms til stúdentsprófs)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-02-07 15:22:57 - [HTML]
67. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-02-07 15:27:25 - [HTML]

Þingmál B548 ()[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2005-02-10 10:55:27 - [HTML]
71. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-02-10 11:27:39 - [HTML]

Þingmál B626 ()[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-03-10 10:45:41 - [HTML]

Þingmál B633 (málefni Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-03-14 15:24:45 - [HTML]

Þingmál B704 ()[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-04 16:43:51 - [HTML]

Þingmál B708 (jafnréttismál í landbúnaði)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Lára Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-05 13:49:36 - [HTML]

Þingmál B713 (misræmi á milli fjármögnunar og umsvifa hins opinbera eftir landsvæðum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-06 13:05:30 - [HTML]

Þingmál B731 (staða íslenska kaupskipaflotans)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-13 13:42:48 - [HTML]
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-04-13 13:57:26 - [HTML]
109. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-04-13 13:59:49 - [HTML]
109. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-13 14:02:10 - [HTML]
109. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2005-04-13 14:06:25 - [HTML]
109. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-13 14:08:36 - [HTML]

Þingmál B736 (kynþáttafordómar og aðgerðir gegn þeim)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-14 13:32:54 - [HTML]
111. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-04-14 13:47:05 - [HTML]

Þingmál B766 ()[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 2005-04-29 12:13:13 - [HTML]
119. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2005-04-29 13:31:28 - [HTML]

Þingmál B767 ()[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2005-04-29 10:30:20 - [HTML]

Þingmál B797 ()[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-05-10 19:52:39 - [HTML]
130. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2005-05-10 20:02:47 - [HTML]
130. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2005-05-10 20:26:03 - [HTML]
130. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2005-05-10 21:22:20 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 395 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-23 13:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 396 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-11-23 13:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 404 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-24 10:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 405 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-24 10:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 498 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2005-12-06 10:49:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-06 10:46:03 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-10-06 15:24:49 - [HTML]
4. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-06 16:06:37 - [HTML]
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-10-06 17:19:14 - [HTML]
29. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-24 10:56:53 - [HTML]
29. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-24 11:33:12 - [HTML]
29. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-11-24 14:00:56 - [HTML]
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-24 17:22:11 - [HTML]
29. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2005-11-24 19:11:32 - [HTML]
29. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2005-11-24 19:59:21 - [HTML]
29. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-24 20:32:40 - [HTML]
29. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-24 20:34:23 - [HTML]
29. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-24 23:10:36 - [HTML]
29. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-24 23:14:49 - [HTML]
29. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-24 23:43:00 - [HTML]
29. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2005-11-25 00:30:23 - [HTML]
30. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2005-11-25 10:42:41 - [HTML]
30. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2005-11-25 10:44:28 - [HTML]
35. þingfundur - Helgi Hjörvar (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-06 11:24:07 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-06 11:51:13 - [HTML]
35. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-12-06 12:52:40 - [HTML]
35. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2005-12-06 14:20:38 - [HTML]
35. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2005-12-06 14:44:46 - [HTML]
35. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-06 15:01:36 - [HTML]
35. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2005-12-06 15:20:35 - [HTML]
35. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-12-06 15:48:42 - [HTML]
35. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-12-06 16:40:16 - [HTML]
35. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-06 17:24:27 - [HTML]
35. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2005-12-06 17:37:33 - [HTML]
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-12-06 18:43:20 - [HTML]
35. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-12-06 21:00:16 - [HTML]
35. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2005-12-06 21:24:18 - [HTML]
36. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2005-12-07 13:52:00 - [HTML]
36. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2005-12-07 13:52:47 - [HTML]
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2005-12-07 13:53:56 - [HTML]
36. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2005-12-07 14:01:56 - [HTML]
36. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2005-12-07 15:09:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2005-11-09 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús - Skýring: (lagt fram á fundi ht.)[PDF]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML]

Þingmál A3 (ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-06 16:38:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-10 18:42:25 - [HTML]

Þingmál A5 (aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-06 10:20:00 [HTML]

Þingmál A7 (nýtt tækifæri til náms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-11 18:19:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2005-11-18 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa[PDF]

Þingmál A10 (skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML]
Þingræður:
10. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-18 15:07:53 - [HTML]

Þingmál A14 (náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML]
Þingræður:
12. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-10-20 12:52:42 - [HTML]
12. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2005-10-20 12:56:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 8 - Komudagur: 2005-11-04 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2005-11-17 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa[PDF]
Dagbókarnúmer 66 - Komudagur: 2005-11-18 - Sendandi: Heimili og skóli, landssamtök[PDF]
Dagbókarnúmer 67 - Komudagur: 2005-11-18 - Sendandi: Háskóli Íslands, kennslumálanefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 186 - Komudagur: 2005-11-28 - Sendandi: Félags- og skólaþjónusta Þingeyinga[PDF]

Þingmál A15 (nýskipan í starfs- og fjöltækninámi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-05 15:32:00 [HTML]
Þingræður:
10. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-18 18:47:26 - [HTML]
10. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2005-10-18 19:02:45 - [HTML]
10. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-10-18 19:18:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 6 - Komudagur: 2005-11-04 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 30 - Komudagur: 2005-11-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 70 - Komudagur: 2005-11-18 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2005-12-05 - Sendandi: Félag framhaldsskólakennara, skólamálanefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 580 - Komudagur: 2006-01-11 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A16 (stuðningur við einstæða foreldra í námi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML]
Þingræður:
46. þingfundur - Hlynur Hallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-19 14:53:42 - [HTML]
46. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2006-01-19 15:08:47 - [HTML]
46. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-01-19 15:13:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1358 - Komudagur: 2006-03-17 - Sendandi: Rauði kross Íslands[PDF]

Þingmál A17 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-08 15:51:43 - [HTML]
17. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-11-08 17:29:16 - [HTML]

Þingmál A25 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-05 15:32:00 [HTML]
Þingræður:
17. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-08 18:04:37 - [HTML]
17. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-11-08 18:19:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 187 - Komudagur: 2005-11-28 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 439 - Komudagur: 2005-12-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 477 - Komudagur: 2005-12-08 - Sendandi: Námsflokkar Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 2005-12-08 - Sendandi: Iðntæknistofnun, þekkingarsetur[PDF]
Dagbókarnúmer 502 - Komudagur: 2005-12-12 - Sendandi: Ungmennafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 610 - Komudagur: 2006-01-13 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa[PDF]
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2006-01-05 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]

Þingmál A26 (gjaldfrjáls leikskóli)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-10 14:56:33 - [HTML]

Þingmál A29 (stjórnmálaþátttaka, áhrif og völd kvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-05 15:32:00 [HTML]
Þingræður:
13. þingfundur - Jónína Bjartmarz - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-20 17:02:24 - [HTML]

Þingmál A38 (göngubrú yfir Ölfusá)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-11-04 12:52:04 - [HTML]

Þingmál A40 (öryggi og varnir Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-10 14:34:00 [HTML]

Þingmál A44 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-11-04 15:44:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A45 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 14:43:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 511 - Komudagur: 2005-12-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A48 (samkomudagur Alþingis og starfstími þess)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-11-15 18:37:22 - [HTML]

Þingmál A53 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2006-03-13 - Sendandi: Samtök um kvennaathvarf[PDF]
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2006-03-22 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A59 (háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 18:32:00 [HTML]
Þingræður:
71. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-21 14:59:28 - [HTML]
71. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-02-21 15:05:51 - [HTML]
71. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-02-21 15:23:27 - [HTML]
71. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-21 15:44:17 - [HTML]

Þingmál A67 (mat á mannaflaþörf í atvinnugreinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-10 18:32:00 [HTML]
Þingræður:
71. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-21 17:42:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1471 - Komudagur: 2006-03-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1476 - Komudagur: 2006-03-24 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa[PDF]
Dagbókarnúmer 1495 - Komudagur: 2006-03-29 - Sendandi: Háskóli Íslands, Skrifstofa rektors[PDF]
Dagbókarnúmer 1541 - Komudagur: 2006-04-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A70 (láglaunahópar og hlutur þeirra í tekjuskiptingunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-11 16:18:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2114 - Komudagur: 2006-05-18 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar[PDF]

Þingmál A76 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1492 - Komudagur: 2006-03-28 - Sendandi: Samstarfsnefnd háskólastigsins, akademísk stjórnsýsla[PDF]

Þingmál A81 (starfslok og taka lífeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-11 17:59:00 [HTML]

Þingmál A94 (úrbætur í málefnum atvinnulausra)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-18 10:52:07 - [HTML]

Þingmál A113 (frávísanir í framhaldsskólum)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-09 14:29:39 - [HTML]
18. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-09 14:32:47 - [HTML]
18. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-09 14:38:07 - [HTML]

Þingmál A114 (aðgangur að opinberum háskólum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-07 15:42:36 - [HTML]
37. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-12-07 15:45:44 - [HTML]

Þingmál A115 (einkareknir grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-12 14:04:39 - [HTML]

Þingmál A117 (háhraðanettengingar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-16 13:35:10 - [HTML]
23. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2005-11-16 13:36:29 - [HTML]

Þingmál A123 (námsefni framleitt af aðilum utan skólakerfisins)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-12 14:19:54 - [HTML]

Þingmál A132 (garðyrkjumenntun að Reykjum í Ölfusi)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-09 18:39:07 - [HTML]

Þingmál A135 (úrbætur í málefnum barna sem beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-17 17:00:00 [HTML]

Þingmál A137 (þróunarsamvinna Íslands við önnur ríki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-10 14:34:00 [HTML]
Þingræður:
73. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-22 14:18:56 - [HTML]
73. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-02-22 14:33:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1624 - Komudagur: 2006-04-18 - Sendandi: UNIFEM á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1674 - Komudagur: 2006-04-18 - Sendandi: Þróunarsamvinnustofnun Íslands[PDF]

Þingmál A139 (framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-12 13:07:00 [HTML]
Þingræður:
71. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-21 16:40:20 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-02-21 17:14:18 - [HTML]

Þingmál A140 (fátækt barna og hagur þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2005-10-10 14:34:00 [HTML]

Þingmál A141 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-02 14:41:55 - [HTML]

Þingmál A144 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2005-11-15 15:45:16 - [HTML]

Þingmál A146 (jafnréttisfræðsla o.fl. í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (svar) útbýtt þann 2005-12-09 10:12:00 [HTML]

Þingmál A157 (aðgerðir til að bæta heilbrigði Íslendinga)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-09 14:24:11 - [HTML]

Þingmál A172 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-13 10:04:00 [HTML]

Þingmál A176 (stofnun framhaldsskóla í Mosfellsbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-12 15:51:00 [HTML]
Þingræður:
75. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-02 11:59:00 - [HTML]

Þingmál A182 (fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-10-19 15:09:59 - [HTML]
11. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2005-10-19 15:14:46 - [HTML]
11. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2005-10-19 15:20:55 - [HTML]
11. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-10-19 15:23:12 - [HTML]

Þingmál A183 (háskólanám sem stundað er í fjarnámi)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-01-18 15:53:35 - [HTML]

Þingmál A191 (fjarskiptasjóður)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2005-10-20 16:41:58 - [HTML]

Þingmál A212 (fullvinnsla á fiski hérlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-17 17:14:00 [HTML]
Þingræður:
75. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-02 16:08:57 - [HTML]
75. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-02 16:24:10 - [HTML]

Þingmál A214 (raunfærnimat)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-12-07 16:09:53 - [HTML]
37. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-12-07 16:15:13 - [HTML]
37. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-12-07 16:16:27 - [HTML]

Þingmál A220 (hreyfing sem valkostur í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-18 15:50:00 [HTML]
Þingræður:
74. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-23 12:36:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2061 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS[PDF]

Þingmál A222 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 15:50:00 [HTML]

Þingmál A223 (rannsóknamiðstöð á sviði landverndar og landgræðslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2068 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins[PDF]

Þingmál A224 (kynbundinn launamunur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-20 10:17:00 [HTML]
Þingræður:
75. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-02 16:43:27 - [HTML]

Þingmál A231 (aldur og menntun á landsbyggðinni og höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-10-20 12:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 366 (svar) útbýtt þann 2005-11-17 17:13:00 [HTML]

Þingmál A237 (yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-20 17:27:00 [HTML]

Þingmál A254 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-18 11:23:41 - [HTML]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-07 20:02:00 - [HTML]
83. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-11 13:31:23 - [HTML]

Þingmál A279 (breyting á ýmsum lögum á sviði sifjaréttar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 643 - Komudagur: 2006-01-16 - Sendandi: Guðrún Kristinsdóttir prófessor, Kennaraháskóla Íslands[PDF]

Þingmál A283 (embætti útvarpsstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-11-08 15:14:00 [HTML]
Þingræður:
61. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-08 12:29:45 - [HTML]
61. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-08 12:33:25 - [HTML]
61. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-02-08 12:42:07 - [HTML]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-26 18:02:08 - [HTML]
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-01-27 01:44:27 - [HTML]

Þingmál A314 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 431 - Komudagur: 2005-12-06 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis[PDF]
Dagbókarnúmer 457 - Komudagur: 2005-12-07 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa[PDF]

Þingmál A317 (stefna ríkisstjórnarinnar í málefnum Háskólans á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-03-29 13:43:49 - [HTML]
95. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-29 13:47:38 - [HTML]
95. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-29 13:58:15 - [HTML]

Þingmál A320 (framhaldsskóli í Borgarnesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (þáltill.) útbýtt þann 2005-11-15 16:02:00 [HTML]

Þingmál A331 (Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-12-05 17:46:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 638 - Komudagur: 2006-01-16 - Sendandi: Íslensk málnefnd, Guðrún Kvaran[PDF]
Dagbókarnúmer 663 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Orðabók Háskólans, starfsmannafélag[PDF]

Þingmál A347 (fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (frumvarp) útbýtt þann 2005-11-22 14:53:00 [HTML]

Þingmál A365 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 689 - Komudagur: 2006-01-18 - Sendandi: Samtök um kvennaathvarf[PDF]
Dagbókarnúmer 714 - Komudagur: 2006-01-24 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-11-28 16:14:48 - [HTML]
31. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-11-28 17:53:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi fél., samkomul.o.fll)[PDF]

Þingmál A372 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML]

Þingmál A381 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-28 16:19:00 [HTML]

Þingmál A387 (Matvælarannsóknir hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML]
Þingræður:
50. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-24 14:17:53 - [HTML]
50. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-01-24 14:34:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1068 - Komudagur: 2006-02-27 - Sendandi: Landbúnaðarstofnun, Matvælaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2006-03-03 - Sendandi: Líffræðistofnun Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2006-03-03 - Sendandi: Lýðheilsustöð[PDF]
Dagbókarnúmer 1272 - Komudagur: 2006-03-10 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, skrifstofa rektors[PDF]
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 2006-04-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn. o.fl.)[PDF]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-12-07 15:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1463 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-02 23:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1464 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-06-02 23:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1496 (þál. í heild) útbýtt þann 2006-06-03 15:31:00 [HTML]
Þingræður:
63. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-09 11:16:17 - [HTML]
63. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-02-09 11:50:57 - [HTML]
63. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-09 12:16:31 - [HTML]
63. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-09 12:18:45 - [HTML]
63. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-09 12:20:52 - [HTML]
63. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-09 16:15:15 - [HTML]
63. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-09 17:50:21 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-02-09 17:54:44 - [HTML]
63. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-02-09 18:56:52 - [HTML]
63. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-02-09 20:00:19 - [HTML]
122. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-03 11:36:36 - [HTML]
122. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-06-03 11:47:05 - [HTML]
122. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-06-03 11:54:19 - [HTML]
122. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-06-03 12:18:12 - [HTML]
122. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-06-03 12:37:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1116 - Komudagur: 2006-03-02 - Sendandi: Fræðslumiðstöð Þingeyinga og Þekkingarsetur Þingeyinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Fræðslunet Austurlands[PDF]
Dagbókarnúmer 1228 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfél. í Eyjaf. og Þing.[PDF]
Dagbókarnúmer 1229 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1266 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2006-03-10 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1277 - Komudagur: 2006-03-13 - Sendandi: Mýrdalshreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2006-03-13 - Sendandi: Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða[PDF]
Dagbókarnúmer 1281 - Komudagur: 2006-03-10 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1315 - Komudagur: 2006-03-14 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður, bæjarskrifstofur[PDF]
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2006-03-14 - Sendandi: Húsavíkurbær, bæjarskrifstofur[PDF]

Þingmál A392 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-30 16:48:22 - [HTML]
54. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2006-01-30 18:56:21 - [HTML]
93. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-27 18:11:11 - [HTML]

Þingmál A395 (styrkir til háskólanáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 987 (svar) útbýtt þann 2006-04-03 16:50:00 [HTML]

Þingmál A398 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-08 16:29:00 [HTML]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-06 17:22:00 [HTML]
Þingræður:
99. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-04 14:30:57 - [HTML]
99. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-04 17:49:27 - [HTML]
99. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-04-04 20:58:42 - [HTML]
99. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-04 23:10:11 - [HTML]
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-04-19 18:01:54 - [HTML]
105. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 2006-04-21 15:57:14 - [HTML]
105. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-04-21 18:00:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2006-02-21 - Sendandi: Útvarp Saga[PDF]

Þingmál A402 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-04-24 17:31:38 - [HTML]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML]
Þingræður:
69. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-02-16 11:33:51 - [HTML]
69. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-16 14:49:41 - [HTML]
69. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-02-16 15:05:02 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-02-16 16:21:21 - [HTML]

Þingmál A408 (stofnun endurhæfingarseturs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 583 (þáltill.) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML]

Þingmál A413 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (frumvarp) útbýtt þann 2005-12-09 16:35:00 [HTML]

Þingmál A417 (Kjaradómur og kjaranefnd)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-17 18:14:22 - [HTML]
47. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-01-20 14:55:13 - [HTML]

Þingmál A433 (háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1119 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-04 14:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1420 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 21:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1460 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:07:00 [HTML]
Þingræður:
58. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-02 11:02:22 - [HTML]
58. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-02 11:35:40 - [HTML]
58. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-02-02 11:40:13 - [HTML]
58. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-02 12:14:28 - [HTML]
58. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-02 12:23:05 - [HTML]
58. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-02-02 13:50:58 - [HTML]
58. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-02-02 14:09:38 - [HTML]
58. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-02-02 14:22:18 - [HTML]
120. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-02 17:17:58 - [HTML]
120. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-06-02 17:30:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 940 - Komudagur: 2006-02-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2006-02-27 - Sendandi: Listaháskóli Íslands, skrifstofa rektors[PDF]
Dagbókarnúmer 1073 - Komudagur: 2006-02-27 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, skrifstofa rektors[PDF]
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2006-02-27 - Sendandi: Bandalag íslenskra námsmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1097 - Komudagur: 2006-02-28 - Sendandi: Hólaskóli[PDF]
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2006-02-28 - Sendandi: Landbúnaðarháskóli Íslands, rektor[PDF]
Dagbókarnúmer 1099 - Komudagur: 2006-02-28 - Sendandi: Háskóli Íslands (Félag háskólakennara og Félag prófessora)[PDF]
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2006-03-01 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2006-03-03 - Sendandi: Háskóli Íslands, Skrifstofa rektors[PDF]
Dagbókarnúmer 1346 - Komudagur: 2006-03-15 - Sendandi: Háskóli Íslands - Skýring: (ræða rektors - lagt fram á fundi m.)[PDF]

Þingmál A434 (æskulýðslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML]
Þingræður:
58. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-02 18:29:14 - [HTML]
58. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-02 18:33:03 - [HTML]
58. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2006-02-02 18:35:20 - [HTML]
58. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2006-02-02 18:44:58 - [HTML]
58. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-02-02 19:01:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1043 - Komudagur: 2006-02-24 - Sendandi: Félag fagfólks í frítímaþjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 1078 - Komudagur: 2006-02-27 - Sendandi: Æskulýðssamband kirkju (ÆSKEY)[PDF]
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2006-02-27 - Sendandi: SAMFÉS,samtök félagsmiðstöðva[PDF]

Þingmál A435 (háskólasetur á Akranesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (þáltill.) útbýtt þann 2006-01-20 15:02:00 [HTML]

Þingmál A437 (menntun leikskólakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 658 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-01-20 15:02:00 [HTML]
Þingræður:
61. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-08 15:03:51 - [HTML]

Þingmál A440 (málefni listmeðferðarfræðinga)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-08 13:31:27 - [HTML]
61. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-08 13:34:20 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-08 13:36:36 - [HTML]

Þingmál A444 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1363 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1429 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 21:59:00 [HTML]

Þingmál A447 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-02-02 17:00:10 - [HTML]
58. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2006-02-02 17:45:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 2006-03-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A448 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-04-03 20:02:31 - [HTML]

Þingmál A460 (nefndarskipan og kynjahlutföll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 953 (svar) útbýtt þann 2006-03-22 15:08:00 [HTML]

Þingmál A463 (löggilding starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-26 12:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1227 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-02 15:20:00 [HTML]
Þingræður:
60. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-07 18:20:42 - [HTML]
119. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 17:12:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1242 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 1319 - Komudagur: 2006-03-14 - Sendandi: Listaháskóli Íslands, skrifstofa rektors[PDF]

Þingmál A466 (auglýsingar á heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (þáltill.) útbýtt þann 2006-01-26 15:34:00 [HTML]

Þingmál A470 (aðgerðir gegn fátækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (þáltill.) útbýtt þann 2006-01-26 17:16:00 [HTML]

Þingmál A480 (brottfall laga um Flugskóla Íslands hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 708 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-01 15:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1016 (rökstudd dagskrá) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML]
Þingræður:
64. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-10 15:51:47 - [HTML]
64. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2006-02-10 15:55:08 - [HTML]
119. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-06-01 17:19:12 - [HTML]
120. þingfundur - Jón Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-06-02 11:48:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1327 - Komudagur: 2006-03-14 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna[PDF]

Þingmál A498 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (frumvarp) útbýtt þann 2006-02-06 14:44:00 [HTML]

Þingmál A503 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-06-02 22:15:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1095 - Komudagur: 2006-02-28 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]

Þingmál A514 (Heyrnar-, tal- og sjónstöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2006-03-16 - Sendandi: Félagið Heyrnarhjálp[PDF]

Þingmál A515 (skattkerfið og fjárfestingar í sprotafyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-04-05 14:43:08 - [HTML]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-10 14:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1242 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-04 16:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1243 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-05-04 16:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 21:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1458 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:07:00 [HTML]
Þingræður:
66. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-02-14 16:52:39 - [HTML]
120. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-02 18:16:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1195 - Komudagur: 2006-03-07 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1257 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Keflavík[PDF]
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Félag löglærðra fulltrúa ákæruvalds[PDF]
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2006-03-13 - Sendandi: Lögreglustjórinn í Reykjavík[PDF]
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2006-03-10 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga - SLÍR[PDF]
Dagbókarnúmer 1388 - Komudagur: 2006-03-21 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð[PDF]
Dagbókarnúmer 1486 - Komudagur: 2006-03-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A521 (nefndir á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML]

Þingmál A535 (áfengisráðgjafar)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-22 13:41:15 - [HTML]
91. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-03-22 13:47:46 - [HTML]

Þingmál A555 (landshlutaverkefni í skógrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2006-03-08 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (sent skv. beiðni)[PDF]

Þingmál A560 (hreyfing sem valkostur í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-22 14:11:59 - [HTML]

Þingmál A565 (Norræna ráðherranefndin 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-23 16:07:00 [HTML]
Þingræður:
81. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-09 13:42:16 - [HTML]

Þingmál A566 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-21 14:20:33 - [HTML]

Þingmál A574 (norrænt samstarf 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-02 09:48:00 [HTML]
Þingræður:
81. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2006-03-09 14:58:30 - [HTML]
81. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-09 15:22:18 - [HTML]
81. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-09 15:37:41 - [HTML]

Þingmál A575 (lokafjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-02 09:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1423 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 21:58:00 [HTML]

Þingmál A578 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-29 14:16:13 - [HTML]

Þingmál A584 (Alþjóðaþingmannasambandið 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-02 14:32:00 [HTML]

Þingmál A588 (Evrópuráðsþingið 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-06 14:40:00 [HTML]

Þingmál A589 (starfsemi Kristnihátíðarsjóðs 2003--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-06 14:40:00 [HTML]

Þingmál A592 (mat á listnámi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-03-06 17:19:00 [HTML]
Þingræður:
95. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-29 14:32:38 - [HTML]
95. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-29 14:35:33 - [HTML]

Þingmál A600 (menntun fiskvinnslufólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-03-08 11:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1137 (svar) útbýtt þann 2006-04-11 11:58:00 [HTML]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1656 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Jón Kristjánsson fiskifræðingur[PDF]

Þingmál A612 (Veiðimálastofnun)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-20 21:48:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1657 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Jón Kristjánsson fiskifræðingur[PDF]

Þingmál A620 (mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1495 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1525 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 16:21:00 [HTML]

Þingmál A632 (gamla héraðsskólahúsið á Laugarvatni)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-29 15:09:21 - [HTML]

Þingmál A634 (íslenska friðargæslan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-16 15:05:00 [HTML]

Þingmál A637 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (þáltill.) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML]

Þingmál A661 (sjúkraliðar)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-26 14:58:43 - [HTML]

Þingmál A668 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1661 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Landmælingar Íslands[PDF]

Þingmál A671 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og lýðveldisins Suður-Kóreu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML]

Þingmál A683 (fullgilding Hoyvíkur-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-28 16:59:00 [HTML]

Þingmál A685 (breyting á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-29 15:17:00 [HTML]

Þingmál A688 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-11 19:50:00 - [HTML]
103. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-04-11 20:26:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1985 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag[PDF]
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2006-05-05 - Sendandi: Undirbúningshópur um þekkingarsetur á Egilsstöðum[PDF]
Dagbókarnúmer 2175 - Komudagur: 2006-05-31 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A690 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML]

Þingmál A694 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1488 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1520 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:54:00 [HTML]

Þingmál A706 (háskólasetur á Selfossi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (þáltill.) útbýtt þann 2006-04-04 13:13:00 [HTML]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-04-11 13:02:35 - [HTML]
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-02 21:27:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Kjaradómur - Garðar Garðarsson form.[PDF]
Dagbókarnúmer 1926 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Kjaranefnd - Skýring: (ársskýrsla)[PDF]

Þingmál A711 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-05-04 16:15:53 - [HTML]

Þingmál A719 (löggilding starfsheitis áfengis- og vímuefnaráðgjafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (frumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 11:44:00 [HTML]

Þingmál A722 (framhaldsskólanám við hæfi fullorðinna nemenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (þáltill.) útbýtt þann 2006-04-04 20:00:00 [HTML]

Þingmál A724 (skattaumhverfi íslenskra kaupskipaútgerða og farmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (þáltill.) útbýtt þann 2006-04-06 16:36:00 [HTML]

Þingmál A731 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-04-10 17:22:18 - [HTML]
102. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-04-10 20:00:56 - [HTML]
102. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2006-04-10 20:21:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1769 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Byggðastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1770 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða[PDF]
Dagbókarnúmer 1914 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfél. í Eyjaf. og Þing.[PDF]

Þingmál A735 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (frumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:26:00 [HTML]

Þingmál A741 (áhafnir íslenskra fiskiskipa og annarra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-24 22:40:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2006-05-17 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg[PDF]

Þingmál A742 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-04-25 14:37:51 - [HTML]
121. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-03 00:19:22 - [HTML]

Þingmál A743 (upplýsingar og samráð í fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-04 16:29:00 [HTML]

Þingmál A744 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-04-11 15:10:04 - [HTML]
103. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-11 15:25:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1916 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1933 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A768 (störf í álverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (svar) útbýtt þann 2006-06-01 17:20:00 [HTML]

Þingmál A771 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1208 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML]
Þingræður:
111. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-28 10:34:32 - [HTML]
111. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-04-28 10:49:29 - [HTML]
111. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-04-28 12:24:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1861 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]

Þingmál A788 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1340 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-01 18:25:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2096 - Komudagur: 2006-05-08 - Sendandi: Hlutverk - Samtök um vinnu og verkþjálfun[PDF]

Þingmál A790 (úttekt á öryggi og mistökum í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1197 (þáltill.) útbýtt þann 2006-04-25 13:48:00 [HTML]

Þingmál A793 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-05-02 15:33:37 - [HTML]

Þingmál A795 (Flugmálastjórn Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-05-02 20:32:00 [HTML]
Þingræður:
114. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-04 14:03:48 - [HTML]

Þingmál A797 (starf Íslands á vettvangi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-05-04 15:12:00 [HTML]

Þingmál A807 (framkvæmd samgönguáætlunar 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1397 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-06-02 16:39:00 [HTML]

Þingmál A808 (staða umferðaröryggismála 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-06-02 17:47:00 [HTML]

Þingmál B3 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2005-10-01 14:24:17 - [HTML]

Þingmál B67 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2005-10-04 19:52:53 - [HTML]
2. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2005-10-04 20:14:21 - [HTML]
2. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-10-04 20:48:36 - [HTML]
2. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2005-10-04 21:05:47 - [HTML]
2. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-10-04 21:37:35 - [HTML]

Þingmál B100 (framtíðaruppbygging Háskólans á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Hlynur Hallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-13 13:33:11 - [HTML]
8. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-10-13 13:48:08 - [HTML]
8. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2005-10-13 13:55:07 - [HTML]

Þingmál B132 (málefni Listdansskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-04 10:37:51 - [HTML]

Þingmál B139 (skýrsla um aukin tækifæri í forustu atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2005-11-07 15:26:11 - [HTML]

Þingmál B150 (aðbúnaður og aðstæður aldraðra á dvalar- og hjúkrunarheimilum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-11-08 13:47:05 - [HTML]

Þingmál B156 ()[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-10 11:30:13 - [HTML]

Þingmál B164 (vandi á leikskólum vegna manneklu)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-10 13:36:51 - [HTML]
19. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-10 13:41:56 - [HTML]
19. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2005-11-10 13:58:02 - [HTML]
19. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2005-11-10 14:02:25 - [HTML]

Þingmál B169 (skólagjöld við opinbera háskóla)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-14 15:30:55 - [HTML]
20. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-14 15:36:06 - [HTML]
20. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-14 15:41:11 - [HTML]
20. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-11-14 15:49:54 - [HTML]
20. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-11-14 15:54:30 - [HTML]

Þingmál B173 (staða jafnréttismála)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jónína Bjartmarz - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-15 13:58:16 - [HTML]

Þingmál B182 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-17 11:53:30 - [HTML]
24. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2005-11-17 14:17:49 - [HTML]
24. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-11-17 19:01:45 - [HTML]

Þingmál B224 ()[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-06 10:34:54 - [HTML]
35. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2005-12-06 10:49:15 - [HTML]

Þingmál B305 (skattalegt umhverfi íslenskra kaupskipaútgerða)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-01 12:30:44 - [HTML]

Þingmál B311 (stytting náms til stúdentsprófs)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-02 15:05:45 - [HTML]

Þingmál B388 (skólamáltíðir)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-23 11:04:48 - [HTML]

Þingmál B482 ()[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-27 15:06:34 - [HTML]
93. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-03-27 15:18:22 - [HTML]

Þingmál B523 (stefna í málefnum barna og unglinga)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 16:05:43 - [HTML]
103. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-11 16:22:39 - [HTML]

Þingmál B537 (mannekla á Landspítala -- háskólasjúkrahúsi)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-21 13:34:05 - [HTML]

Þingmál B622 ()[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-06-03 13:42:49 - [HTML]
123. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-06-03 14:23:04 - [HTML]
123. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - Ræða hófst: 2006-06-03 14:41:39 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-22 13:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 459 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 550 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-06 13:09:00 [HTML]
Þingræður:
7. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-05 10:37:41 - [HTML]
7. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-10-05 11:19:31 - [HTML]
7. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-05 13:06:31 - [HTML]
7. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - Ræða hófst: 2006-10-05 15:29:12 - [HTML]
7. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-10-05 15:39:32 - [HTML]
7. þingfundur - Þuríður Backman - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-05 15:56:51 - [HTML]
7. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-10-05 15:59:11 - [HTML]
34. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-23 10:55:18 - [HTML]
34. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-11-23 14:00:12 - [HTML]
34. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-23 15:32:23 - [HTML]
34. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-11-23 20:33:24 - [HTML]
34. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-11-23 20:52:07 - [HTML]
34. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-11-24 00:32:34 - [HTML]
40. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-12-05 17:22:00 - [HTML]
40. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-12-05 18:47:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 7 - Komudagur: 2006-10-18 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi iðn.)[PDF]

Þingmál A9 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML]
Þingræður:
17. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-31 15:01:19 - [HTML]
17. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-31 15:28:30 - [HTML]
17. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-31 15:32:28 - [HTML]
17. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-10-31 16:13:30 - [HTML]
17. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-31 16:25:28 - [HTML]
17. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-31 16:27:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 2007-01-31 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A19 (heildararðsemi stóriðju- og stórvirkjanaframkvæmda fyrir þjóðarbúið)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-01 18:58:59 - [HTML]

Þingmál A42 (náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-05 16:40:00 [HTML]
Þingræður:
69. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-12 17:40:55 - [HTML]
69. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-02-12 17:43:23 - [HTML]

Þingmál A47 (fjáraukalög 2006)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-11-14 17:14:04 - [HTML]
26. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-14 18:05:18 - [HTML]
38. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-11-30 15:36:01 - [HTML]

Þingmál A48 (heildarstefnumótun í málefnum útlendinga og innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-05 18:25:00 [HTML]
Þingræður:
60. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-25 17:06:13 - [HTML]

Þingmál A54 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-09 17:39:00 [HTML]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML]
Þingræður:
12. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-10-16 21:43:07 - [HTML]
13. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-10-17 18:40:15 - [HTML]
51. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-15 15:43:27 - [HTML]
53. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-01-17 18:02:22 - [HTML]
53. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-01-17 21:10:02 - [HTML]
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-01-18 17:46:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 384 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Matsnefnd vegna stofnefnahagsreiknings - Skýring: (lögð fram á fundi m.)[PDF]
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2006-12-20 - Sendandi: Þorsteinn Þorsteinsson forstöðumaður markaðssviðs RÚV - Skýring: (lagt fram á fundi m.)[PDF]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2006-12-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A59 (vegagerð um Stórasand)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2007-02-06 19:23:15 - [HTML]

Þingmál A60 (einstaklingsmiðaður framhaldsskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML]

Þingmál A62 (úrbætur í málefnum barna og unglinga sem beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML]

Þingmál A72 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-12 16:46:57 - [HTML]
69. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-02-12 17:02:57 - [HTML]
69. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-12 17:07:44 - [HTML]
69. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-12 17:10:04 - [HTML]
69. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-12 17:12:13 - [HTML]
69. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-12 17:14:25 - [HTML]
69. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-02-12 17:31:43 - [HTML]

Þingmál A80 (samningur Evrópuráðsins um aðgerðir gegn mansali)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1429 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf[PDF]
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1491 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi[PDF]

Þingmál A83 (útvíkkun fríverslunarsamnings Færeyja og Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 15:41:00 [HTML]
Þingræður:
69. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-12 18:27:12 - [HTML]

Þingmál A84 (sameiginleg stefna í ferðamálum fyrir Vestur-Norðurlönd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 15:41:00 [HTML]
Þingræður:
69. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-12 18:30:33 - [HTML]
69. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-12 18:34:31 - [HTML]
69. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-02-12 18:37:19 - [HTML]

Þingmál A85 (kjör einstæðra og forsjárlausra foreldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2007-03-16 00:57:00 [HTML]

Þingmál A88 (háhraðanettengingar í dreifbýli og á smærri þéttbýlisstöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-11 12:46:00 [HTML]

Þingmál A99 (hreyfiseðlar í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-11 12:46:00 [HTML]

Þingmál A103 (fötluð grunnskólabörn)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-10-18 14:05:54 - [HTML]

Þingmál A118 (þjónusta á öldrunarstofnunum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2006-10-11 14:31:15 - [HTML]

Þingmál A130 (löggilding starfsheitis áfengisráðgjafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (svar) útbýtt þann 2006-11-16 09:59:00 [HTML]

Þingmál A135 (vaxtarsamningar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-01 14:59:53 - [HTML]

Þingmál A142 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-10-09 15:31:00 [HTML]
Þingræður:
18. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-01 14:17:32 - [HTML]
18. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-01 14:20:04 - [HTML]

Þingmál A146 (aðgangur að háskólum)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-07 18:00:47 - [HTML]

Þingmál A152 (skólagjöld í opinberum háskólum)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-22 14:50:36 - [HTML]

Þingmál A157 (staðbundið háskólanám á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-18 15:12:58 - [HTML]
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-10-18 15:16:01 - [HTML]
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-10-18 15:25:44 - [HTML]

Þingmál A177 (fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 16:03:00 [HTML]

Þingmál A178 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-01 20:16:04 - [HTML]

Þingmál A182 (nám í fótaaðgerðafræði)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-18 14:46:06 - [HTML]
14. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-10-18 14:57:25 - [HTML]

Þingmál A184 (fátækt barna og hagur þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2006-10-17 13:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 613 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2006-12-08 19:56:00 [HTML]
Þingræður:
61. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-29 15:48:59 - [HTML]
61. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-29 16:47:01 - [HTML]

Þingmál A187 (skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-03 21:47:00 [HTML]

Þingmál A189 (búnaðarfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-09 14:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 661 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-09 11:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 685 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 15:39:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-19 14:18:32 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-12-08 18:51:49 - [HTML]
46. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-08 20:14:37 - [HTML]
46. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-08 20:25:08 - [HTML]
46. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2006-12-08 20:42:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2006-11-10 - Sendandi: Samtök fiskvinnslustöðva og Landssamband fiskeldisstöðva[PDF]
Dagbókarnúmer 115 - Komudagur: 2006-11-13 - Sendandi: Búfræðsluráð, Landbúnaðarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2006-11-13 - Sendandi: Vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs[PDF]
Dagbókarnúmer 134 - Komudagur: 2006-11-14 - Sendandi: Þórólfur Gíslason[PDF]
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2006-11-20 - Sendandi: Háskóli Íslands, bt. háskólaráðs[PDF]

Þingmál A191 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 16:03:00 [HTML]

Þingmál A193 (friðlýsing Austari - og Vestari-Jökulsár í Skagafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-17 15:55:00 [HTML]

Þingmál A199 (nám á framhaldsskólastigi á suðursvæði Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-08 13:09:29 - [HTML]
23. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-11-08 13:16:51 - [HTML]
23. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-08 13:20:20 - [HTML]

Þingmál A204 (miðaldra og eldra fólk á vinnumarkaði)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-01 14:06:31 - [HTML]

Þingmál A205 (framkvæmdaáætlun um launajafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-10-18 14:20:36 - [HTML]
14. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-10-18 14:29:30 - [HTML]

Þingmál A209 (bifreiða-, ferða- og risnukostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (svar) útbýtt þann 2006-11-03 16:40:00 [HTML]

Þingmál A222 (rannsóknir vegna Kárahnjúkavirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (svar) útbýtt þann 2006-12-06 15:21:00 [HTML]

Þingmál A223 (heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-22 15:23:21 - [HTML]

Þingmál A231 (upplýsingar og samráð í fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 14:10:00 [HTML]

Þingmál A241 (námsframboð í loðdýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-10-17 15:55:00 [HTML]
Þingræður:
28. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-15 18:28:23 - [HTML]
28. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-15 18:31:23 - [HTML]
28. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-11-15 18:36:40 - [HTML]
28. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-15 18:38:48 - [HTML]

Þingmál A263 (menntun blindra og sjónskertra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-10-19 13:28:00 [HTML]

Þingmál A264 (störf láglaunahópa og hlutur þeirra í tekjuskiptingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML]

Þingmál A266 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-11-07 14:58:06 - [HTML]

Þingmál A272 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML]
Þingræður:
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-03 17:11:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 512 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Félag geislafræðinga, Jónína Guðjónsdóttir form.[PDF]
Dagbókarnúmer 714 - Komudagur: 2007-01-09 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, læknaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 751 - Komudagur: 2007-01-29 - Sendandi: Prófessoraráð Landspítala Háskólasjúkrahúss - Skýring: (lagt fram á fundi ht.)[PDF]
Dagbókarnúmer 752 - Komudagur: 2007-01-29 - Sendandi: Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri - Skýring: (afrit af umsögn til heilbr.- og trnrn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 990 - Komudagur: 2007-02-09 - Sendandi: Ljósmæðrafélag Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ht.)[PDF]

Þingmál A273 (landlæknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 17:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1377 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:12:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2006-11-17 - Sendandi: Fjölbrautaskólinn við Ármúla[PDF]
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2007-01-19 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]

Þingmál A274 (Heyrnar- og talmeinastöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1346 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 17:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1378 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:13:00 [HTML]

Þingmál A276 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 568 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-07 20:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 570 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-07 21:10:00 [HTML]
Þingræður:
21. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-06 17:35:42 - [HTML]
21. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-06 19:15:47 - [HTML]
21. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-11-06 19:32:37 - [HTML]
48. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-09 12:22:55 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-09 13:04:27 - [HTML]
48. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2006-12-09 14:22:34 - [HTML]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1325 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1368 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML]

Þingmál A279 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-11-07 16:01:14 - [HTML]

Þingmál A280 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-07 16:26:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 366 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Háskóli Íslands, Skrifstofa rektors[PDF]
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2006-12-05 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfél. í Eyjaf. og Þing.[PDF]
Dagbókarnúmer 761 - Komudagur: 2007-01-31 - Sendandi: Frumkvöðlasetur Austurlands[PDF]

Þingmál A281 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-13 17:10:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 666 - Komudagur: 2006-12-15 - Sendandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag[PDF]

Þingmál A282 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-10-31 13:27:00 [HTML]

Þingmál A285 (framhaldsskóli í Rangárvallasýslu)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-08 13:45:27 - [HTML]
23. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-08 13:48:05 - [HTML]
23. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - Ræða hófst: 2006-11-08 13:54:37 - [HTML]
23. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-11-08 13:55:48 - [HTML]
23. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-08 13:57:24 - [HTML]

Þingmál A286 (kaup og sala heyrnartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-10-31 15:39:00 [HTML]

Þingmál A295 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-13 16:23:16 - [HTML]

Þingmál A296 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-01 13:03:00 [HTML]

Þingmál A300 (heildarstefna í nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (þáltill.) útbýtt þann 2006-11-01 15:51:00 [HTML]
Þingræður:
20. þingfundur - Sigríður Ingvarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-03 14:18:35 - [HTML]

Þingmál A301 (skapandi starfsgreinar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (þáltill.) útbýtt þann 2006-11-01 15:51:00 [HTML]

Þingmál A307 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-03 12:49:00 [HTML]

Þingmál A317 (stofnun háskólaseturs á Akranesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (þáltill.) útbýtt þann 2006-11-06 18:19:00 [HTML]

Þingmál A318 (stofnun háskólaseturs á Selfossi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (þáltill.) útbýtt þann 2006-11-06 18:19:00 [HTML]

Þingmál A334 (nám langveikra ungmenna o.fl.)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-07 18:21:23 - [HTML]

Þingmál A340 (leiðir til að auka fullvinnslu á fiski)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (þáltill.) útbýtt þann 2006-11-13 19:05:00 [HTML]

Þingmál A342 (framhaldsskóli í Mosfellsbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (þáltill.) útbýtt þann 2006-11-13 19:32:00 [HTML]

Þingmál A343 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2005 og 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:32:00 [HTML]

Þingmál A363 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:06:00 [HTML]

Þingmál A367 (Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 561 - Komudagur: 2006-12-05 - Sendandi: Sveinbjörn Björnsson.[PDF]

Þingmál A371 (fjarnám við Háskólann á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (svar) útbýtt þann 2007-01-17 14:34:00 [HTML]

Þingmál A381 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 2007-02-06 - Sendandi: Umferðarstofa[PDF]

Þingmál A385 (áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 11:33:00 [HTML]
Þingskjal nr. 906 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-02-15 19:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 907 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-02-15 19:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1084 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-09 11:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1271 (lög í heild) útbýtt þann 2007-03-16 14:31:00 [HTML]
Þingræður:
38. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-30 21:18:03 - [HTML]
84. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-08 20:39:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 802 - Komudagur: 2007-02-05 - Sendandi: Slysavarnarfél. Landsbjörg, Landssamband björgunarsveita[PDF]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-23 16:40:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2007-02-06 - Sendandi: Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, SUNN[PDF]
Dagbókarnúmer 1151 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 2007-03-09 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1554 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Umhverfisstofnun - Skýring: (lagt fram á fundi umhvn.)[PDF]

Þingmál A407 (tónlistarnám og fjárhagslegur stuðningur við tónlistarskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (svar) útbýtt þann 2007-02-28 11:34:00 [HTML]

Þingmál A409 (æskulýðslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-24 14:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1343 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 17:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1374 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:12:00 [HTML]
Þingræður:
60. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-25 14:48:45 - [HTML]
60. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2007-01-25 15:38:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 762 - Komudagur: 2007-01-31 - Sendandi: Þóroddur Bjarnason prófessor[PDF]
Dagbókarnúmer 868 - Komudagur: 2007-02-08 - Sendandi: Lýðheilsustöð - Skýring: (lagt fram á fundi m.)[PDF]
Dagbókarnúmer 896 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Hugheimar, Jóhanna Rósa Arnardóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 1036 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Rannsóknir og greining ehf[PDF]
Dagbókarnúmer 1037 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Háskólinn í Reykjavík, kennslufræði- og lýðheilsudeild[PDF]
Dagbókarnúmer 1168 - Komudagur: 2007-02-22 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - Skýring: (minnisbl. og skýrsla)[PDF]

Þingmál A431 (sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML]
Þingræður:
60. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-25 11:44:59 - [HTML]
60. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-25 11:53:49 - [HTML]
60. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-25 11:58:16 - [HTML]
60. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-25 12:00:24 - [HTML]
60. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-01-25 12:22:02 - [HTML]
60. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2007-01-25 12:38:52 - [HTML]
60. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-01-25 13:29:59 - [HTML]
60. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-25 13:45:46 - [HTML]
60. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-01-25 14:23:57 - [HTML]
93. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-17 11:12:53 - [HTML]
93. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-17 11:16:39 - [HTML]
93. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-17 11:28:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 856 - Komudagur: 2007-02-08 - Sendandi: Háskóli Íslands, Skrifstofa rektors[PDF]
Dagbókarnúmer 907 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Tækninefnd Vísinda- og tækniráðs, Iðnaðarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands, háskólaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 2007-02-09 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 956 - Komudagur: 2007-02-09 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands, bt. kennarafélags KHÍ[PDF]
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2007-02-09 - Sendandi: Félag háskólakennara, bt. formanns[PDF]
Dagbókarnúmer 984 - Komudagur: 2007-02-14 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa[PDF]
Dagbókarnúmer 1038 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs[PDF]
Dagbókarnúmer 1594 - Komudagur: 2007-03-14 - Sendandi: Félag íslenskra framhaldsskóla[PDF]

Þingmál A432 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-02-01 12:25:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 935 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands[PDF]

Þingmál A437 (vegalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1100 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Leið ehf.[PDF]

Þingmál A440 (lokafjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-07 12:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1272 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 14:31:00 [HTML]

Þingmál A443 (íslenska friðargæslan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-07 14:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1399 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 23:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1413 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 23:59:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1290 - Komudagur: 2007-02-28 - Sendandi: Hjálparstarf kirkjunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2007-03-01 - Sendandi: Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1370 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Rauði kross Íslands[PDF]

Þingmál A446 (skólavist erlendra barna)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-07 18:24:51 - [HTML]

Þingmál A459 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-15 23:52:30 - [HTML]

Þingmál A464 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-01-22 16:42:22 - [HTML]
57. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-22 17:04:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2007-02-08 - Sendandi: Rauði kross Íslands[PDF]

Þingmál A469 (framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (svar) útbýtt þann 2007-01-29 14:31:00 [HTML]

Þingmál A474 (aðgerðir gegn fátækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (þáltill.) útbýtt þann 2007-01-16 14:31:00 [HTML]

Þingmál A490 (lesblinda)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-21 14:05:13 - [HTML]

Þingmál A496 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1062 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga[PDF]

Þingmál A497 (einstaklingar í kynáttunarvanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1218 (svar) útbýtt þann 2007-03-16 17:56:00 [HTML]

Þingmál A506 (ný störf á vegum ríkisins á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1233 (svar) útbýtt þann 2007-03-16 17:56:00 [HTML]

Þingmál A507 (fjárframlög til aðila utan ríkiskerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (svar) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML]

Þingmál A508 (aðgangur að háhraðanettengingu)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-14 15:23:10 - [HTML]

Þingmál A511 (námsgögn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-23 13:11:00 [HTML]
Þingræður:
60. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-25 16:22:27 - [HTML]
60. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-01-25 16:39:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 838 - Komudagur: 2007-02-07 - Sendandi: Námsgagnastofnun - Skýring: (viðhorfsrannsókn)[PDF]
Dagbókarnúmer 918 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa[PDF]

Þingmál A513 (bókmenntasjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2007-03-07 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda[PDF]

Þingmál A518 (auglýsingar á heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (þáltill.) útbýtt þann 2007-01-25 16:46:00 [HTML]

Þingmál A526 (varnarsvæði á Miðnesheiði)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-07 12:33:31 - [HTML]

Þingmál A528 (vaxtarsamningur Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-01-31 15:31:20 - [HTML]

Þingmál A529 (staða miðaldra fólks á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (svar) útbýtt þann 2007-02-27 18:32:00 [HTML]

Þingmál A541 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2007-02-06 14:40:45 - [HTML]
66. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-02-06 14:50:00 - [HTML]
66. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-02-06 15:10:03 - [HTML]
85. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2007-03-09 13:58:58 - [HTML]
85. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-09 14:31:26 - [HTML]
85. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-03-09 15:11:12 - [HTML]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML]

Þingmál A549 (fagháskólar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Sigurrós Þorgrímsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-07 18:55:49 - [HTML]

Þingmál A551 (Evrópuráðsþingið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML]

Þingmál A552 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-13 17:00:00 [HTML]

Þingmál A560 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 14:39:00 [HTML]
Þingræður:
73. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-19 22:21:37 - [HTML]

Þingmál A569 (Norræna ráðherranefndin 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML]
Þingræður:
77. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-22 11:53:10 - [HTML]
77. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-22 14:27:48 - [HTML]

Þingmál A572 (breyting á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML]

Þingmál A574 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2010)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1382 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1219 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Samtök um betri byggð[PDF]
Dagbókarnúmer 1285 - Komudagur: 2007-02-28 - Sendandi: Fjarðabyggð[PDF]
Dagbókarnúmer 1396 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]

Þingmál A577 (Norræni blaðamannaskólinn)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-21 14:22:24 - [HTML]

Þingmál A578 (Lánatryggingarsjóður kvenna)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-21 13:38:48 - [HTML]

Þingmál A580 (fíkniefnahundar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (svar) útbýtt þann 2007-03-01 19:54:00 [HTML]

Þingmál A588 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-13 18:43:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 2007-03-09 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A593 (Tæknisafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-21 14:33:46 - [HTML]
75. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-21 14:36:53 - [HTML]

Þingmál A607 (íslenska táknmálið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (frumvarp) útbýtt þann 2007-02-15 17:14:00 [HTML]

Þingmál A616 (neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1318 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 09:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1357 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML]

Þingmál A620 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 14:31:00 [HTML]

Þingmál A622 (norrænt samstarf 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 17:37:00 [HTML]

Þingmál A626 (norðurskautsmál 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-20 17:22:00 [HTML]

Þingmál A628 (Vestnorræna ráðið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 936 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-20 17:22:00 [HTML]

Þingmál A630 (íslenska táknmálið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 938 (frumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 14:52:00 [HTML]
Þingræður:
79. þingfundur - Sigurlín Margrét Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-27 16:46:30 - [HTML]
79. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-02-27 17:26:12 - [HTML]
79. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-02-27 18:18:33 - [HTML]

Þingmál A631 (breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (frumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 14:52:00 [HTML]

Þingmál A642 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-26 16:38:24 - [HTML]
90. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-03-15 22:29:50 - [HTML]

Þingmál A651 (framkvæmd skólahalds á framhaldsskólastigi 2002 til 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 970 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-27 15:34:00 [HTML]

Þingmál A661 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1648 - Komudagur: 2007-04-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA,SI,SVÞ,SART og Samorku)[PDF]
Dagbókarnúmer 1657 - Komudagur: 2007-04-17 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1664 - Komudagur: 2007-04-24 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A662 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML]
Þingræður:
83. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-03-02 00:24:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1654 - Komudagur: 2007-04-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA,SI,SART,SVÞ og Samorku)[PDF]
Dagbókarnúmer 1659 - Komudagur: 2007-04-20 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 1663 - Komudagur: 2007-04-24 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A663 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1005 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1655 - Komudagur: 2007-04-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA, SI, SART, SVÞ og Samorku)[PDF]

Þingmál A667 (íslensk alþjóðleg skipaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-01 14:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1350 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 18:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1383 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:15:00 [HTML]
Þingræður:
84. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-08 18:15:18 - [HTML]
84. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-03-08 18:33:13 - [HTML]
93. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-03-17 15:45:42 - [HTML]

Þingmál A668 (skipan nefndar til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-08 11:35:01 - [HTML]
84. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-03-08 11:39:50 - [HTML]

Þingmál A669 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-15 16:28:08 - [HTML]
91. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-03-16 13:30:19 - [HTML]
91. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-03-16 14:05:04 - [HTML]

Þingmál A670 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1021 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML]

Þingmál A671 (staða og þróun jafnréttismála frá 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML]

Þingmál A675 (sálfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-08 09:59:00 [HTML]

Þingmál A681 (fyrirkomulag þróunarsamvinnu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-09 15:43:00 [HTML]

Þingmál A682 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1063 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-08 17:15:00 [HTML]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-03-13 01:55:16 - [HTML]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML]

Þingmál A697 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 23:23:00 [HTML]

Þingmál A698 (starf Íslands á vettvangi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML]

Þingmál A699 (efling lýðheilsu á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-13 14:33:00 [HTML]

Þingmál A702 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML]

Þingmál A703 (staða umferðaröryggismála 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 13:53:00 [HTML]

Þingmál A705 (tengsl Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML]

Þingmál B105 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-03 19:52:19 - [HTML]
2. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-10-03 20:14:01 - [HTML]
2. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2006-10-03 21:44:13 - [HTML]

Þingmál B127 (stóriðjustefna og virkjanaleyfi)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-09 15:15:13 - [HTML]

Þingmál B131 (Fjölmennt)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-10-09 15:43:21 - [HTML]
8. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-09 15:50:20 - [HTML]

Þingmál B140 ()[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-10-10 13:40:01 - [HTML]
9. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-10-10 13:44:31 - [HTML]

Þingmál B145 ()[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2006-10-12 11:05:22 - [HTML]

Þingmál B185 ()[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-11-03 13:41:53 - [HTML]

Þingmál B207 (niðurstöður nýrrar könnunar um launamun kynjanna)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2006-11-08 15:54:40 - [HTML]

Þingmál B297 ()[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-12-08 10:20:04 - [HTML]

Þingmál B351 (málefni Byrgisins)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2007-01-19 11:31:58 - [HTML]

Þingmál B376 ()[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-01-29 15:17:39 - [HTML]

Þingmál B381 ()[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-01-31 13:43:46 - [HTML]

Þingmál B399 ()[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-06 13:36:16 - [HTML]

Þingmál B434 (kjaradeila grunnskólakennara)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-02-19 15:32:46 - [HTML]

Þingmál B453 (þróun kaupmáttar hjá almenningi)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-02-21 12:18:20 - [HTML]

Þingmál B466 ()[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-02-26 15:08:02 - [HTML]

Þingmál B476 (málefni byggðarlaga utan landshlutakjarna)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-27 14:06:21 - [HTML]
79. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-27 14:13:59 - [HTML]

Þingmál B477 ()[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2007-02-28 12:09:44 - [HTML]

Þingmál B504 (atvinnu- og byggðamál á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-03-12 15:13:31 - [HTML]

Þingmál B522 ()[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2007-03-14 19:53:24 - [HTML]
88. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-14 20:25:42 - [HTML]
88. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-14 21:05:18 - [HTML]

Þingmál B526 ()[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2007-03-15 10:32:17 - [HTML]
89. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-15 10:34:36 - [HTML]
89. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-03-15 10:36:51 - [HTML]
89. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2007-03-15 10:40:57 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A1 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-06-04 17:53:50 - [HTML]
8. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2007-06-12 18:00:31 - [HTML]
8. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-06-12 18:53:05 - [HTML]
8. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-06-12 20:00:29 - [HTML]
10. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2007-06-13 15:41:29 - [HTML]

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML]

Þingmál A12 (aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-06-05 16:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 39 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 11:52:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-06-12 15:17:23 - [HTML]

Þingmál B35 ()[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2007-05-31 15:45:23 - [HTML]

Þingmál B49 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-05-31 19:53:06 - [HTML]
2. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2007-05-31 20:26:11 - [HTML]
2. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2007-05-31 20:58:25 - [HTML]
2. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2007-05-31 21:42:22 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 344 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 345 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-29 10:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-07 15:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 427 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2007-12-11 10:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 428 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-12-11 10:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 507 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-13 13:19:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2007-10-04 14:06:34 - [HTML]
4. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-10-04 18:41:25 - [HTML]
4. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2007-10-04 19:19:04 - [HTML]
33. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2007-11-29 17:32:23 - [HTML]
33. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-29 18:54:23 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-29 20:00:47 - [HTML]
34. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2007-11-30 11:44:24 - [HTML]
34. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-30 14:40:43 - [HTML]
34. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-11-30 16:08:14 - [HTML]
42. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-12 20:15:48 - [HTML]
42. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2007-12-12 23:33:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 7 - Komudagur: 2007-10-16 - Sendandi: Sjúkrahúsið á Akureyri - Skýring: (lagt fram á fundi h.)[PDF]
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2007-11-13 - Sendandi: Heilbrigðisnefnd, minni hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 307 - Komudagur: 2007-11-09 - Sendandi: Iðnaðarnefnd, meiri hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 482 - Komudagur: 2007-11-20 - Sendandi: Menntamálanefnd, minni hluti[PDF]

Þingmál A3 (markaðsvæðing samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-10-09 15:23:16 - [HTML]
5. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-09 15:38:18 - [HTML]
5. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-09 16:40:28 - [HTML]
5. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2007-10-09 17:04:11 - [HTML]

Þingmál A6 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-10-18 18:37:27 - [HTML]

Þingmál A7 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: UNICEF á Íslandi[PDF]

Þingmál A12 (íslenska táknmálið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-03 15:35:00 [HTML]
Þingræður:
14. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-30 16:17:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2007-11-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um 12. og 17. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 353 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]
Dagbókarnúmer 427 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Heyrnarhjálp - Skýring: (um 12. og 17. mál)[PDF]

Þingmál A17 (breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-03 13:26:00 [HTML]

Þingmál A19 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-31 13:31:36 - [HTML]
15. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-31 13:55:12 - [HTML]
15. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2007-10-31 13:59:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 547 - Komudagur: 2007-11-29 - Sendandi: Háskóli Íslands, Skrifstofa rektors[PDF]

Þingmál A21 (heilsársvegur yfir Kjöl)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kjartan Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-06 17:50:39 - [HTML]

Þingmál A28 (aðgerðaáætlun um íslenskukennslu fyrir innflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-01 18:27:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 839 - Komudagur: 2007-12-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 1044 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands[PDF]

Þingmál A30 (Háskóli á Ísafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML]
Þingræður:
19. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-06 15:00:25 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-06 15:47:55 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-11-06 15:50:15 - [HTML]
19. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2007-11-06 15:54:47 - [HTML]
19. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-06 16:26:03 - [HTML]
19. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-06 16:31:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 657 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Ísafjarðarbær[PDF]

Þingmál A32 (hreyfiseðlar í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 362 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS[PDF]
Dagbókarnúmer 658 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands[PDF]

Þingmál A38 (fullvinnsla á fiski hérlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 13:26:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-13 16:11:01 - [HTML]

Þingmál A39 (tekjutap hafnarsjóða)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bjarni Harðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-06 13:49:05 - [HTML]
19. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-06 14:07:56 - [HTML]
19. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-06 14:57:51 - [HTML]

Þingmál A46 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-06 17:08:59 - [HTML]

Þingmál A52 (óháð áhættumat vegna Urriðafossvirkjunar, Holtavirkjunar og Hvammsvirkjunar í Þjórsá)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-03-04 17:42:35 - [HTML]

Þingmál A53 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-19 15:52:44 - [HTML]
65. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-19 15:54:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1887 - Komudagur: 2008-03-27 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A54 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-07 12:21:14 - [HTML]
62. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-07 12:25:04 - [HTML]
62. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-02-07 14:05:37 - [HTML]

Þingmál A59 (friðlýsing Austari- og Vestari-Jökulsár í Skagafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-15 14:47:00 [HTML]
Þingræður:
53. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-01-24 13:48:15 - [HTML]

Þingmál A60 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 13:12:00 [HTML]

Þingmál A65 (notkun raflagna og raffanga á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-01 18:20:20 - [HTML]

Þingmál A77 (staða íslenskrar tungu)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ólöf Nordal - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-10 14:02:27 - [HTML]

Þingmál A101 (fjöldi landvarða og vinnutímabil þeirra)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-14 14:04:24 - [HTML]

Þingmál A102 (menntun leikskólastarfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-10-09 17:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 276 (svar) útbýtt þann 2007-11-21 14:25:00 [HTML]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 17:06:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-11 11:03:06 - [HTML]
8. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-10-11 12:37:14 - [HTML]
8. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-11 15:49:24 - [HTML]
28. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2007-11-20 15:45:10 - [HTML]
28. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2007-11-20 17:44:38 - [HTML]

Þingmál A117 (efling kennslu í heilbrigðisvísindum í Háskólanum á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2007-10-18 21:42:07 - [HTML]
13. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2007-10-18 21:50:13 - [HTML]
13. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-10-18 21:57:25 - [HTML]
13. þingfundur - Þorvaldur Ingvarsson - Ræða hófst: 2007-10-18 22:02:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 224 - Komudagur: 2007-11-16 - Sendandi: Landlæknisembættið[PDF]
Dagbókarnúmer 387 - Komudagur: 2007-11-23 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 597 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Háskóli Íslands, hjúkrunarfræðideild[PDF]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-16 18:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 539 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-14 18:36:00 [HTML]
Þingræður:
41. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-12-11 15:52:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 39 - Komudagur: 2007-10-29 - Sendandi: Verkalýðsfélag Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 115 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Ferðamálasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2007-11-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 378 - Komudagur: 2007-11-23 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal)[PDF]

Þingmál A136 (flutningsjöfnunarstyrkir)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-14 13:47:20 - [HTML]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-30 13:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 536 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-12-14 16:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 571 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-01-21 16:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 698 (lög í heild) útbýtt þann 2008-02-26 15:24:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2007-11-01 12:47:08 - [HTML]
16. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2007-11-01 13:30:48 - [HTML]
16. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2007-11-01 14:26:46 - [HTML]
47. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2008-01-15 14:54:18 - [HTML]
47. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-01-15 15:11:29 - [HTML]
47. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-01-15 16:08:42 - [HTML]
47. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-15 16:19:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2007-11-21 - Sendandi: Samband ungra sjálfstæðismanna[PDF]
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 329 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 559 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum[PDF]
Dagbókarnúmer 778 - Komudagur: 2007-12-05 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A144 (framkvæmd ferðamálaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-10-30 13:02:00 [HTML]

Þingmál A147 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-31 15:56:00 [HTML]
Þingræður:
54. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-29 15:32:57 - [HTML]
54. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-01-29 17:14:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2008-04-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A149 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Kópavogi[PDF]

Þingmál A157 (framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-07 14:52:51 - [HTML]
20. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-07 14:56:05 - [HTML]

Þingmál A164 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2007-11-01 15:11:00 [HTML]

Þingmál A173 (heimsóknir í fangelsi)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2008-02-06 14:50:29 - [HTML]

Þingmál A184 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1080 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-22 16:55:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2008-02-07 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A191 (samræmd neyðarsvörun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 14:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 954 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-07 15:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1073 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-22 13:27:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 792 - Komudagur: 2007-12-05 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn[PDF]

Þingmál A192 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1465 - Komudagur: 2008-02-18 - Sendandi: UNIFEM á Íslandi[PDF]

Þingmál A214 (íbúaþróun utan höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-28 14:12:23 - [HTML]

Þingmál A216 (samkeppnisstaða hótela og gististaða á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ólöf Nordal - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-16 14:10:10 - [HTML]

Þingmál A220 (prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1852 - Komudagur: 2008-03-19 - Sendandi: Minjasafnið á Akureyri[PDF]
Dagbókarnúmer 1858 - Komudagur: 2008-03-14 - Sendandi: Þjóðminjasafn Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1892 - Komudagur: 2008-03-27 - Sendandi: Félag íslenskra safnafræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2008-03-27 - Sendandi: Safnaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2008-03-27 - Sendandi: Minjasafn Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 2134 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]

Þingmál A221 (prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2135 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]

Þingmál A222 (viðurkenning á prófgráðum frá löndum utan EES)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-28 18:28:57 - [HTML]
32. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-28 18:32:16 - [HTML]

Þingmál A223 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-28 18:33:17 - [HTML]
32. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-28 18:36:13 - [HTML]
32. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-28 18:42:54 - [HTML]
32. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-28 18:44:23 - [HTML]

Þingmál A227 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (frumvarp) útbýtt þann 2007-11-19 15:13:00 [HTML]
Þingræður:
65. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-19 18:33:00 - [HTML]
65. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2008-02-19 18:37:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1898 - Komudagur: 2008-03-27 - Sendandi: Háskólinn á Bifröst, nemendafélagið[PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2008-02-12 - Sendandi: Héraðsdómur Reykjavíkur - Skýring: (viðbótarumsögn)[PDF]

Þingmál A237 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 545 - Komudagur: 2007-11-29 - Sendandi: Garðar Garðarsson hrl. fyrrv. form. Kjaradóms[PDF]

Þingmál A238 (staða kjarasamninga sjómanna á smábátum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-28 18:02:40 - [HTML]

Þingmál A240 (kristilegt siðgæði í starfsháttum grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-28 18:49:16 - [HTML]
32. þingfundur - Auður Lilja Erlingsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-28 18:57:25 - [HTML]

Þingmál A247 (útlendingar og réttarstaða þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1026 - Komudagur: 2008-01-10 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf[PDF]

Þingmál A249 (Háskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-23 14:52:24 - [HTML]
52. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-01-23 14:55:34 - [HTML]

Þingmál A266 (verkefnið Framtíð í nýju landi)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-28 19:01:54 - [HTML]

Þingmál A270 (listgreinakennsla í framhaldsskólum)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-01-23 15:11:45 - [HTML]

Þingmál A272 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1422 - Komudagur: 2008-02-14 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands[PDF]

Þingmál A273 (heimkvaðning friðargæsluliða frá Afganistan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (þáltill.) útbýtt þann 2007-11-27 13:10:00 [HTML]
Þingræður:
72. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2008-02-28 13:47:02 - [HTML]
72. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2008-02-28 14:09:40 - [HTML]
72. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 15:18:18 - [HTML]

Þingmál A274 (samvinna um öryggis- og björgunarmál milli Vestur-Norðurlandanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (þáltill.) útbýtt þann 2007-11-27 16:21:00 [HTML]

Þingmál A275 (stofnun norrænna lýðháskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (þáltill.) útbýtt þann 2007-11-27 16:21:00 [HTML]
Þingræður:
49. þingfundur - Karl V. Matthíasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-17 17:32:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2008-02-13 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands, Skrifstofa rektors[PDF]

Þingmál A276 (gerð námsefnis fyrir unglinga um ólík kjör og hlutskipti kvenna á norðurslóðum)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Karl V. Matthíasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-17 17:36:43 - [HTML]
49. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2008-01-17 17:53:45 - [HTML]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1007 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1114 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-26 22:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1256 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 21:08:00 [HTML]
Þingræður:
106. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-22 18:04:09 - [HTML]
106. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-22 18:36:48 - [HTML]
106. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2008-05-22 20:12:28 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-05-22 20:28:07 - [HTML]
106. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-05-22 21:33:25 - [HTML]
106. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-05-22 22:21:59 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-05-22 23:20:41 - [HTML]
113. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-05-29 18:57:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1048 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa[PDF]
Dagbókarnúmer 1062 - Komudagur: 2008-01-18 - Sendandi: Ritari menntamálanefndar - Skýring: (réttur til menntunar)[PDF]
Dagbókarnúmer 1069 - Komudagur: 2008-01-21 - Sendandi: Námsmatsstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1071 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið, innflytjendaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - Skýring: (sbr. ums. Samb.ísl.sveitarfél.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Fljótsdalshérað[PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður[PDF]
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Gréta Jónsdóttir, fjölskyldu- og hjónaráðgjafi DIP[PDF]
Dagbókarnúmer 1082 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Félag fagfólks á skólasöfnum[PDF]
Dagbókarnúmer 1084 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Félagsvísindadeild Háskóla Íslands, Námsnefnd í MA námi[PDF]
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Seltjarnarnesbær[PDF]
Dagbókarnúmer 1146 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Safnaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 1147 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Umsjónarfélag einhverfra[PDF]
Dagbókarnúmer 1152 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Sjónarhóll - ráðgjafarmiðstöð[PDF]
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Umhyggja[PDF]
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: ADHD samtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Akureyrarbær[PDF]
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: SAMFOK, Samband foreldrafél. og foreldraráða[PDF]
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1159 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Akraneskaupstaður[PDF]
Dagbókarnúmer 1160 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 1161 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - Skýring: (um 285.,286.,287.,288. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 1200 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Tálknafjarðarhreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 1202 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Flóahreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 1217 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Félag lesblindra á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1223 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Prestafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1237 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 1258 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1259 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri[PDF]
Dagbókarnúmer 1260 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]
Dagbókarnúmer 1263 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1265 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Grundarfjarðarbær[PDF]
Dagbókarnúmer 1267 - Komudagur: 2008-01-29 - Sendandi: Húnaþing vestra[PDF]
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2008-01-29 - Sendandi: Mýrdalshreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2008-01-29 - Sendandi: Langanesbyggð[PDF]
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2008-01-29 - Sendandi: Kópavogsbær[PDF]
Dagbókarnúmer 1271 - Komudagur: 2008-01-29 - Sendandi: Foreldraráð Grunnskóla Húnaþings vestra[PDF]
Dagbókarnúmer 1295 - Komudagur: 2008-01-31 - Sendandi: Félag um menntarannsóknir[PDF]
Dagbókarnúmer 1314 - Komudagur: 2008-02-04 - Sendandi: Jafnréttisstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1332 - Komudagur: 2008-02-05 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfél. í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum[PDF]
Dagbókarnúmer 1346 - Komudagur: 2008-02-07 - Sendandi: Snæfellsbær[PDF]
Dagbókarnúmer 1357 - Komudagur: 2008-02-08 - Sendandi: Jöfnunarsjóður sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2008-02-21 - Sendandi: Landbúnaðarháskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1607 - Komudagur: 2008-02-28 - Sendandi: Amnesty International á Íslandi - Skýring: (um 285.-288. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 1694 - Komudagur: 2008-03-07 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (um 285.286.,287. og 288. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 1722 - Komudagur: 2008-03-06 - Sendandi: Sigurður Pálsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1792 - Komudagur: 2008-03-12 - Sendandi: Umboðsmaður barna - Skýring: (frá maí 2006)[PDF]
Dagbókarnúmer 2099 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga - Skýring: (við 25. gr.)[PDF]
Dagbókarnúmer 2239 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus[PDF]
Dagbókarnúmer 2850 - Komudagur: 2008-05-12 - Sendandi: Umboðsmaður barna - Skýring: (skólaganga barna í fóstri)[PDF]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1009 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1010 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1115 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-26 22:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1257 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-29 21:14:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-23 14:01:45 - [HTML]
107. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-05-23 16:24:00 - [HTML]
107. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-23 17:16:01 - [HTML]
107. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-23 17:22:47 - [HTML]
107. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-23 18:42:47 - [HTML]
107. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-23 19:10:14 - [HTML]
107. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2008-05-23 19:50:39 - [HTML]
107. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-05-23 21:16:24 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-05-23 21:46:21 - [HTML]
107. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2008-05-23 22:38:46 - [HTML]
108. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2008-05-26 17:51:53 - [HTML]
113. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 19:06:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1049 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Sölvi Sveinsson og Elfa Hrönn Guðmundsdóttir (Listmenntaskóli Ísl.[PDF]
Dagbókarnúmer 1052 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa[PDF]
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2008-01-21 - Sendandi: Biskup Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1086 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið, innflytjendaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 1087 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Samtök áhugafólks um skólaþróun[PDF]
Dagbókarnúmer 1089 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - Skýring: (sbr. ums. Samb.ísl.sveitarfél.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1090 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Gréta Jónsdóttir, fjölskyldu- og hjónaráðgjafi DIP[PDF]
Dagbókarnúmer 1091 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Fljótsdalshérað[PDF]
Dagbókarnúmer 1092 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Samstarfshópur bókasafnsfræðinga í framhaldsskólum[PDF]
Dagbókarnúmer 1093 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Félagsvísindadeild Háskóla Íslands, Námsnefnd í MA námi[PDF]
Dagbókarnúmer 1129 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Seltjarnarnesbær[PDF]
Dagbókarnúmer 1131 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Ásahreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 1135 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Sjónarhóll[PDF]
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Umhyggja[PDF]
Dagbókarnúmer 1138 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: ADHD samtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 1141 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Starfsgreinaráð skrifstofu- og verslunargreina[PDF]
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA,SI,SVÞ,SF,LÍÚ,SAF,SART)[PDF]
Dagbókarnúmer 1186 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Tálknafjarðarhreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 1216 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Félag lesblindra á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1231 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Þroskaþjálfafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1232 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Prestafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - Skýring: (frá KÍ og aðildarfélögum)[PDF]
Dagbókarnúmer 1253 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1254 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2008-01-29 - Sendandi: Langanesbyggð[PDF]
Dagbókarnúmer 1289 - Komudagur: 2008-01-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1299 - Komudagur: 2008-02-01 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1315 - Komudagur: 2008-02-04 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - Skýring: (reglugerðir)[PDF]
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2008-02-04 - Sendandi: Jafnréttisstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1330 - Komudagur: 2008-02-05 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfél. í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum[PDF]
Dagbókarnúmer 1341 - Komudagur: 2008-02-06 - Sendandi: Starfsgreinaráð matvæla-, veitinga- og ferðaþjónustugreina[PDF]
Dagbókarnúmer 1350 - Komudagur: 2008-02-08 - Sendandi: Matvæla- og veitingafélag Íslands (MATVÍS)[PDF]
Dagbókarnúmer 1358 - Komudagur: 2008-02-08 - Sendandi: Jöfnunarsjóður sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1362 - Komudagur: 2008-02-11 - Sendandi: Samband ísl. sveitarfélaga (Svandís Ingimundardóttir9 - Skýring: (þróun lagasetn. og skólaskýrsla 2007)[PDF]
Dagbókarnúmer 1520 - Komudagur: 2008-02-21 - Sendandi: Landbúnaðarháskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 2008-02-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1854 - Komudagur: 2008-03-19 - Sendandi: Starfsgr.ráð í málm-, véltækni- og framl.greinum[PDF]
Dagbókarnúmer 1870 - Komudagur: 2008-03-25 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - Skýring: (tillögur starfshópa)[PDF]
Dagbókarnúmer 2094 - Komudagur: 2008-04-09 - Sendandi: Félag framhaldsskólakennara[PDF]
Dagbókarnúmer 2241 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus[PDF]
Dagbókarnúmer 2332 - Komudagur: 2008-04-22 - Sendandi: Kennarafélag Kvennaskólans[PDF]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1011 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1012 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1071 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-22 10:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-26 21:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1127 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1255 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 21:05:00 [HTML]
Þingræður:
39. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-07 11:26:59 - [HTML]
39. þingfundur - Karl V. Matthíasson - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-07 12:23:08 - [HTML]
39. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-07 12:25:19 - [HTML]
39. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-07 12:30:30 - [HTML]
39. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2007-12-07 13:31:32 - [HTML]
39. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2007-12-07 14:11:24 - [HTML]
39. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-07 14:28:00 - [HTML]
39. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2007-12-07 15:05:22 - [HTML]
39. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2007-12-07 15:19:33 - [HTML]
39. þingfundur - Dýrleif Skjóldal - Ræða hófst: 2007-12-07 15:50:36 - [HTML]
39. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-07 16:09:32 - [HTML]
39. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2007-12-07 16:33:11 - [HTML]
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-07 17:13:29 - [HTML]
39. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-12-07 17:50:52 - [HTML]
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-07 18:27:41 - [HTML]
39. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-07 18:29:57 - [HTML]
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-07 18:32:19 - [HTML]
106. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-22 11:47:12 - [HTML]
106. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-22 12:17:26 - [HTML]
106. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2008-05-22 12:45:40 - [HTML]
106. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-05-22 13:33:58 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-22 14:39:15 - [HTML]
106. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-05-22 15:08:39 - [HTML]
106. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-05-22 15:38:11 - [HTML]
106. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-22 16:06:47 - [HTML]
106. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-05-22 16:24:22 - [HTML]
106. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-05-22 16:43:39 - [HTML]
106. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-05-22 17:03:46 - [HTML]
106. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-05-22 17:34:49 - [HTML]
106. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-22 17:53:15 - [HTML]
108. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-05-26 16:39:38 - [HTML]
113. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-29 18:29:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1095 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið, innflytjendaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 1096 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Samtök áhugafólks um skólaþróun[PDF]
Dagbókarnúmer 1099 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - Skýring: (sbr. ums. Samb.ísl.sveitarfél.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa[PDF]
Dagbókarnúmer 1103 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður[PDF]
Dagbókarnúmer 1104 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Fljótsdalshérað[PDF]
Dagbókarnúmer 1162 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Seltjarnarnesbær[PDF]
Dagbókarnúmer 1166 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Umhyggja[PDF]
Dagbókarnúmer 1168 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 1169 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Félag leikskólafulltrúa[PDF]
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Akraneskaupstaður[PDF]
Dagbókarnúmer 1181 - Komudagur: 2008-01-30 - Sendandi: Kópavogsbær[PDF]
Dagbókarnúmer 1193 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Tálknafjarðarhreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 1195 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1196 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Foreldrafélög leikskóla í Garðabæ[PDF]
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Flóahreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 1208 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]
Dagbókarnúmer 1218 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Félag lesblindra á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Þroskaþjálfafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1229 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Prestafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1235 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 1246 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri[PDF]
Dagbókarnúmer 1248 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2008-01-29 - Sendandi: Mýrdalshreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 1275 - Komudagur: 2008-01-29 - Sendandi: Langanesbyggð[PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2008-01-29 - Sendandi: Húnaþing vestra[PDF]
Dagbókarnúmer 1277 - Komudagur: 2008-01-29 - Sendandi: Húnaþing vestra (foreldrafélag Leikskólans Ásgarðs)[PDF]
Dagbókarnúmer 1286 - Komudagur: 2008-01-29 - Sendandi: Leikskólastjórar í Hafnarfirði[PDF]
Dagbókarnúmer 1288 - Komudagur: 2008-01-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1319 - Komudagur: 2008-02-04 - Sendandi: Jafnréttisstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1334 - Komudagur: 2008-02-05 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum[PDF]
Dagbókarnúmer 1347 - Komudagur: 2008-02-07 - Sendandi: Snæfellsbær[PDF]
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2008-02-08 - Sendandi: Jöfnunarsjóður sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2008-02-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1521 - Komudagur: 2008-02-21 - Sendandi: Landbúnaðarháskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1793 - Komudagur: 2008-03-12 - Sendandi: Umboðsmaður barna - Skýring: (frá sept. 2006)[PDF]
Dagbókarnúmer 2240 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus[PDF]

Þingmál A288 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1013 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 16:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1014 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-15 16:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1069 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-22 10:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1116 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-26 22:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1245 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-29 16:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1258 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-29 21:14:00 [HTML]
Þingræður:
106. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-23 02:12:20 - [HTML]
106. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-23 02:24:12 - [HTML]
106. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-05-23 02:36:26 - [HTML]
106. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-23 02:46:52 - [HTML]
108. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2008-05-26 18:25:17 - [HTML]
108. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2008-05-26 18:27:30 - [HTML]
113. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 19:25:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 2008-01-15 - Sendandi: Íslensk málnefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 1067 - Komudagur: 2008-01-21 - Sendandi: Biskup Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið, innflytjendaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 1106 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Stúdentaráð Kennaraháskóla Íslands og Bandalag ísl. námsmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1107 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Samtök áhugafólks um skólaþróun[PDF]
Dagbókarnúmer 1108 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - Skýring: (sbr. ums. Samb.ísl.sveitarfél.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1109 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Borgarbyggð[PDF]
Dagbókarnúmer 1110 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa[PDF]
Dagbókarnúmer 1111 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Fljótsdalshérað[PDF]
Dagbókarnúmer 1112 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Félagsvísindadeild Háskóla Íslands, Námsnefnd í MA námi[PDF]
Dagbókarnúmer 1118 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Seltjarnarnesbær[PDF]
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Safnaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 1120 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Ásahreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 1121 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: ADHD samtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Iðjuþjálfafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Umhyggja[PDF]
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Akureyrarbær[PDF]
Dagbókarnúmer 1126 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Akraneskaupstaður[PDF]
Dagbókarnúmer 1128 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands, Skrifstofa rektors[PDF]
Dagbókarnúmer 1190 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Tálknafjarðarhreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 1191 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Heimili og skóli[PDF]
Dagbókarnúmer 1192 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1205 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]
Dagbókarnúmer 1206 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Flóahreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 1219 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Félag lesblindra á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg[PDF]
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - Skýring: (frá KÍ og aðildarfélögum)[PDF]
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Prestafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1236 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 1250 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Grundarfjarðarbær[PDF]
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri[PDF]
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1278 - Komudagur: 2008-01-29 - Sendandi: Húnaþing vestra[PDF]
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2008-01-29 - Sendandi: Kópavogsbær[PDF]
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2008-01-29 - Sendandi: Mýrdalshreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 1281 - Komudagur: 2008-01-29 - Sendandi: Langanesbyggð[PDF]
Dagbókarnúmer 1290 - Komudagur: 2008-01-30 - Sendandi: Félag um menntarannsóknir[PDF]
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2008-02-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1320 - Komudagur: 2008-02-04 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - Skýring: (reglugerðir)[PDF]
Dagbókarnúmer 1321 - Komudagur: 2008-02-04 - Sendandi: Listaháskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1322 - Komudagur: 2008-02-04 - Sendandi: Jafnréttisstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2008-02-04 - Sendandi: Mosfellsbær[PDF]
Dagbókarnúmer 1336 - Komudagur: 2008-02-05 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum[PDF]
Dagbókarnúmer 1360 - Komudagur: 2008-02-08 - Sendandi: Jöfnunarsjóður sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1367 - Komudagur: 2008-02-11 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands - Skýring: (v. ums. Reykjav.borgar og Samb.ísl.sveitarfélaga)[PDF]
Dagbókarnúmer 1382 - Komudagur: 2008-02-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2008-02-21 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - Skýring: (viðbótarumsögn)[PDF]
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2008-02-21 - Sendandi: Landbúnaðarháskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2008-02-22 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1581 - Komudagur: 2008-02-27 - Sendandi: Rauði kross Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2020 - Komudagur: 2008-04-04 - Sendandi: Félag leikskólakennara[PDF]
Dagbókarnúmer 2095 - Komudagur: 2008-04-09 - Sendandi: Félag framhaldsskólakennara[PDF]
Dagbókarnúmer 2242 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus[PDF]

Þingmál A291 (íslensk alþjóðleg skipaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-28 15:58:00 [HTML]

Þingmál A297 (framkvæmd samgönguáætlunar 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-11-30 10:44:00 [HTML]

Þingmál A306 (myndlistarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Kynningarmiðstöð ísl. myndlistar[PDF]
Dagbókarnúmer 1116 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Listasafn Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1242 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Listaháskóli Íslands[PDF]

Þingmál A311 (raforkumálefni)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-25 16:07:46 - [HTML]

Þingmál A314 (störf á Norðvesturlandi)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-01-16 14:33:15 - [HTML]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-08 14:47:56 - [HTML]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-15 15:04:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1214 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (samstarf á sviði öryggis- og varnarmála)[PDF]
Dagbókarnúmer 1868 - Komudagur: 2008-03-18 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (tímab. ráðningar)[PDF]

Þingmál A337 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1286 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1299 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1718 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A338 (atvinnuréttindi útlendinga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1224 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1268 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:22:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-22 19:27:49 - [HTML]
112. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-05-28 21:30:22 - [HTML]
112. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-05-28 21:50:38 - [HTML]
112. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-05-28 22:13:07 - [HTML]
113. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-05-29 14:39:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1907 - Komudagur: 2008-03-28 - Sendandi: Vísinda- og tækniráð[PDF]

Þingmál A343 (stofnun háskólaseturs á Selfossi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (þáltill.) útbýtt þann 2008-01-23 15:19:00 [HTML]
Þingræður:
65. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-19 18:48:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands[PDF]

Þingmál A344 (stofnun háskólaseturs á Akranesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (þáltill.) útbýtt þann 2008-01-23 15:41:00 [HTML]
Þingræður:
65. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-19 19:07:22 - [HTML]
65. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2008-02-19 19:13:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2088 - Komudagur: 2008-04-09 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands[PDF]

Þingmál A350 (Ísland á innri markaði Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-01-29 13:39:00 [HTML]
Þingræður:
57. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-31 11:04:55 - [HTML]

Þingmál A351 (flutningur á útgáfu starfsleyfa til landlæknis)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2008-02-05 14:09:55 - [HTML]
73. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2008-03-03 18:28:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2008-02-14 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1412 - Komudagur: 2008-02-14 - Sendandi: Félag íslenskra sjúkraþjálfara[PDF]
Dagbókarnúmer 1487 - Komudagur: 2008-02-15 - Sendandi: Lyfjafræðideild Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 2008-02-15 - Sendandi: Sálfræðingafélag Íslands[PDF]

Þingmál A363 (hagkvæmni og gæði í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-12 14:38:22 - [HTML]

Þingmál A365 (samtök framhaldsskólanema)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-03-05 15:06:35 - [HTML]

Þingmál A371 (löggæsluskóli á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-05 14:39:25 - [HTML]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML]
Þingræður:
64. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2008-02-12 16:45:18 - [HTML]
64. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-12 17:22:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2105 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Félag íslenskra landslagsarkitekta[PDF]
Dagbókarnúmer 2182 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður[PDF]
Dagbókarnúmer 2186 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2187 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 2215 - Komudagur: 2008-04-15 - Sendandi: Landbúnaðarháskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 3143 - Komudagur: 2008-09-01 - Sendandi: Hjalti Steinþórsson - Skýring: (aths. og ábendingar)[PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2109 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Björgvin Víglundsson[PDF]
Dagbókarnúmer 2114 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Byggingafræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2117 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus[PDF]
Dagbókarnúmer 2153 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: Byggingafræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2158 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 2199 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]
Dagbókarnúmer 2827 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Iðnfræðingafélagið - Skýring: (varðar löggildingu)[PDF]
Dagbókarnúmer 3071 - Komudagur: 2008-07-18 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (um umsagnir skv. beiðni umhvn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 3127 - Komudagur: 2008-08-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (eftir fund með umhvn.)[PDF]

Þingmál A376 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2001 - Komudagur: 2008-04-03 - Sendandi: Slysavarnarfél. Landsbjörg, Landssamband björgunarsveita[PDF]
Dagbókarnúmer 2228 - Komudagur: 2008-04-15 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 3085 - Komudagur: 2008-08-08 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins[PDF]
Dagbókarnúmer 3113 - Komudagur: 2008-08-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa borgarstjóra - Skýring: (sbr. ums. SHS um nál. og brtt.)[PDF]
Dagbókarnúmer 3116 - Komudagur: 2008-08-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (vinnuskjal um brtt.)[PDF]

Þingmál A387 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-02-21 11:46:53 - [HTML]

Þingmál A393 (raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-11 17:31:00 [HTML]

Þingmál A400 (öryrkjar í háskólanámi)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-20 15:32:02 - [HTML]

Þingmál A401 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-19 12:39:00 [HTML]

Þingmál A403 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-03-03 16:22:37 - [HTML]

Þingmál A421 (aðgengi fatlaðra að háskólamenntun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (þáltill.) útbýtt þann 2008-02-21 15:08:00 [HTML]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML]
Þingræður:
81. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-03-31 17:24:17 - [HTML]
81. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-03-31 17:38:07 - [HTML]
81. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2008-03-31 18:37:02 - [HTML]

Þingmál A431 (efni og efnablöndur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2060 - Komudagur: 2008-04-09 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-02-28 18:53:31 - [HTML]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 17:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-09-10 15:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1350 (lög í heild) útbýtt þann 2008-09-11 19:09:00 [HTML]
Þingræður:
72. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-28 11:08:34 - [HTML]
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 12:57:48 - [HTML]
76. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-03-06 16:46:31 - [HTML]
76. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-03-06 17:02:22 - [HTML]
118. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2008-09-04 15:06:32 - [HTML]
118. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2008-09-04 15:29:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2632 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (um marghliða þróunarsamvinnu)[PDF]
Dagbókarnúmer 2746 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.)[PDF]

Þingmál A444 (Vestnorræna ráðið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-27 12:40:00 [HTML]

Þingmál A451 (norrænt samstarf 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 09:45:00 [HTML]

Þingmál A452 (Norræna ráðherranefndin 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 13:17:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-06 10:58:39 - [HTML]
76. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-03-06 12:20:38 - [HTML]

Þingmál A456 (Evrópuráðsþingið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 15:18:00 [HTML]

Þingmál A457 (ÖSE-þingið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 16:09:00 [HTML]

Þingmál A458 (skýrsla Vestfjarðanefndar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-03-05 14:29:52 - [HTML]

Þingmál A464 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2043 - Komudagur: 2008-04-07 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands[PDF]

Þingmál A471 (stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2412 - Komudagur: 2008-04-23 - Sendandi: Formaður Félags slökkviliðsmanna á Keflavíkurflugvelli[PDF]

Þingmál A486 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (frumvarp) útbýtt þann 2008-03-13 10:59:00 [HTML]
Þingræður:
84. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-04-03 14:48:40 - [HTML]

Þingmál A491 (flutningskerfi Landsnets á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-04-02 14:57:43 - [HTML]

Þingmál A495 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (frumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 10:08:00 [HTML]

Þingmál A500 (lokafjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1236 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:04:00 [HTML]

Þingmál A502 (tónlistarnám á framhaldsskólastigi)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Harðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-09 12:57:23 - [HTML]

Þingmál A514 (stefnumörkun í málefnum kvenfanga)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Alma Lísa Jóhannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-10 14:36:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3045 - Komudagur: 2008-07-04 - Sendandi: Réttargeðdeildin á Sogni[PDF]

Þingmál A515 (tekjuskattur og skattlagning kaupskipaútgerðar)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-04-07 16:49:47 - [HTML]

Þingmál A517 (Veðurstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-02 17:57:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2644 - Komudagur: 2008-05-13 - Sendandi: Félag íslenskra veðurfræðinga[PDF]

Þingmál A519 (viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2679 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML]
Þingræður:
84. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-03 16:25:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2314 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2468 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa borgarstjóra[PDF]
Dagbókarnúmer 2570 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Matvæla- og veitingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 3149 - Komudagur: 2008-09-11 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A526 (endurskoðendur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2932 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A531 (flutningur stjórnsýslu- og eftirlitsverkefna á sviði lax- og silungsveiði o.fl. til Fiskistofu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2252 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Laxfiskar efh., Jóhannes Sturlaugsson[PDF]

Þingmál A534 (framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum til 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-03 14:56:00 [HTML]
Þingræður:
93. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-17 16:19:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2762 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2981 - Komudagur: 2008-05-26 - Sendandi: Kópavogsbær[PDF]

Þingmál A535 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-07 17:54:00 [HTML]
Þingræður:
93. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-17 17:48:50 - [HTML]
93. þingfundur - Paul Nikolov - Ræða hófst: 2008-04-17 18:12:33 - [HTML]
93. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-04-17 19:01:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2618 - Komudagur: 2008-05-09 - Sendandi: Miðstöð innflytjendarannsókna, ReykjavíkurAkademíunni[PDF]
Dagbókarnúmer 2718 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Landlæknisembættið, sóttvarnalæknir[PDF]
Dagbókarnúmer 2724 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Alþjóðahús[PDF]
Dagbókarnúmer 2763 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A540 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:36:00 [HTML]
Þingræður:
89. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-10 11:43:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2574 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 2608 - Komudagur: 2008-05-08 - Sendandi: Félag fasteignasala[PDF]

Þingmál A541 (öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 969 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-07 16:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1000 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-21 13:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1075 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-22 13:27:00 [HTML]
Þingræður:
89. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-10 11:41:16 - [HTML]

Þingmál A544 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2838 - Komudagur: 2008-05-19 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A545 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-17 20:46:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2859 - Komudagur: 2008-05-16 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - Skýring: (námsaðstoð og frjáls för)[PDF]

Þingmál A546 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1088 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-23 00:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1254 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1282 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-30 01:01:00 [HTML]
Þingræður:
93. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-04-17 11:35:20 - [HTML]
93. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-17 12:01:38 - [HTML]
93. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-17 12:05:48 - [HTML]
93. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2008-04-17 12:08:00 - [HTML]
93. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-17 12:24:17 - [HTML]
93. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-17 12:28:04 - [HTML]
94. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-21 16:42:17 - [HTML]
94. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-04-21 17:04:32 - [HTML]
94. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-04-21 17:50:35 - [HTML]
94. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2008-04-21 18:02:39 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-04-21 18:33:12 - [HTML]
94. þingfundur - Paul Nikolov - Ræða hófst: 2008-04-21 18:57:37 - [HTML]
113. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 17:25:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2536 - Komudagur: 2008-05-06 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2537 - Komudagur: 2008-05-06 - Sendandi: Stúdentaráð Kennaraháskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2540 - Komudagur: 2008-05-06 - Sendandi: Háskóli Íslands, háskólarektor[PDF]
Dagbókarnúmer 2582 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Bandalag íslenskra námsmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 2837 - Komudagur: 2008-05-19 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - Skýring: (lagt fram á fundi m.)[PDF]
Dagbókarnúmer 2884 - Komudagur: 2008-05-19 - Sendandi: Röskva,samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A556 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML]

Þingmál A559 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (þáltill.) útbýtt þann 2008-04-03 16:15:00 [HTML]

Þingmál A567 (dreifmenntaverkefni í grunnskólum Vestur-Barðastrandarsýslu)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-04-09 14:07:08 - [HTML]
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-04-09 14:11:14 - [HTML]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-07 11:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1330 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-09-09 13:22:00 [HTML]
Þingræður:
119. þingfundur - Ásta Möller (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2008-09-09 14:19:27 - [HTML]
119. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2008-09-09 16:01:21 - [HTML]
119. þingfundur - Alma Lísa Jóhannsdóttir - Ræða hófst: 2008-09-09 21:48:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2830 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús[PDF]
Dagbókarnúmer 2943 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]
Dagbókarnúmer 3044 - Komudagur: 2008-07-02 - Sendandi: Háskóli Íslands - hjúkrunarfræðideild[PDF]
Dagbókarnúmer 3051 - Komudagur: 2008-07-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A625 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-22 16:33:00 [HTML]

Þingmál A635 (sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3014 - Komudagur: 2008-06-16 - Sendandi: Fjölbrautaskólinn við Ármúla[PDF]
Dagbókarnúmer 3028 - Komudagur: 2008-07-01 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, prófessoraráð[PDF]
Dagbókarnúmer 3043 - Komudagur: 2008-07-02 - Sendandi: Heilsugæslustöðin Grafarvogi[PDF]
Dagbókarnúmer 3122 - Komudagur: 2008-08-20 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A640 (heimild ríkissjóðs Íslands til sérstakrar lántöku á árinu 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-29 10:41:00 [HTML]

Þingmál A645 (framvinda byggðaáætlunar 2006--2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-28 11:26:00 [HTML]

Þingmál A649 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1218 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-29 16:24:00 [HTML]

Þingmál A650 (staða umferðaröryggismála 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1219 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-29 16:24:00 [HTML]

Þingmál A651 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-04 12:22:10 - [HTML]

Þingmál A664 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-09-09 20:44:00 [HTML]

Þingmál B11 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-02 19:53:25 - [HTML]
2. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-02 20:26:36 - [HTML]
2. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2007-10-02 21:01:14 - [HTML]

Þingmál B18 (mótvægisaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-03 14:50:52 - [HTML]
3. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-03 15:04:35 - [HTML]
3. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-10-03 15:21:47 - [HTML]
3. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2007-10-03 15:26:05 - [HTML]

Þingmál B44 (staðan í sjávarútvegi, kjör sjómanna og fiskvinnslufólks)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2007-10-11 13:42:45 - [HTML]
8. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2007-10-11 13:45:10 - [HTML]
8. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2007-10-11 13:56:37 - [HTML]

Þingmál B92 ()[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-08 10:31:50 - [HTML]
21. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-08 11:34:04 - [HTML]
21. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-08 11:58:01 - [HTML]
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-08 12:53:37 - [HTML]
21. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-08 14:16:52 - [HTML]
21. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2007-11-08 14:32:06 - [HTML]

Þingmál B132 ()[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-11-27 13:38:56 - [HTML]
31. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-27 13:41:15 - [HTML]
31. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-27 13:45:46 - [HTML]

Þingmál B166 (atvinnuuppbygging á Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-05 15:31:04 - [HTML]
37. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2007-12-05 15:43:49 - [HTML]
37. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2007-12-05 15:50:17 - [HTML]

Þingmál B173 ()[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-07 10:32:05 - [HTML]

Þingmál B179 (ný ályktun Íslenskrar málnefndar)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-07 11:10:12 - [HTML]

Þingmál B194 (staða þjóðkirkju, kristni og kristinfræðslu)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2007-12-12 15:47:10 - [HTML]

Þingmál B262 (málefni lögreglunnar)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-21 15:18:59 - [HTML]

Þingmál B274 (álit mannréttindanefndar SÞ um íslenska fiskveiðistjórnarkerfið)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-22 14:03:27 - [HTML]

Þingmál B279 (mótvægisaðgerðir vegna niðurskurðar þorskkvóta)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-01-24 10:32:29 - [HTML]

Þingmál B345 (háhraðatengingar og starfsemi Fjarskiptasjóðs)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-02-07 11:28:37 - [HTML]

Þingmál B366 ()[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2008-02-12 13:54:03 - [HTML]

Þingmál B379 (útgjöld til menntamála og laun kennara)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-02-19 14:40:33 - [HTML]

Þingmál B384 ()[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-02-20 13:52:13 - [HTML]

Þingmál B456 (staða efnahags-, atvinnu- og kjaramála)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-03-04 15:15:31 - [HTML]

Þingmál B462 (einkavæðing Iðnskólans í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Huld Aðalbjarnardóttir - Ræða hófst: 2008-03-05 15:44:50 - [HTML]
75. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-03-05 15:56:18 - [HTML]
75. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2008-03-05 15:58:31 - [HTML]

Þingmál B600 ()[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2008-04-16 13:41:03 - [HTML]
91. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2008-04-16 13:49:52 - [HTML]

Þingmál B653 (lengd viðvera í grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2008-04-30 13:50:30 - [HTML]

Þingmál B674 (mannekla á velferðarstofnunum)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-06 14:20:36 - [HTML]
98. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-05-06 14:33:09 - [HTML]

Þingmál B696 (reglugerð um menntun tónlistarkennara)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Kjartan Eggertsson - Ræða hófst: 2008-05-08 10:57:15 - [HTML]
101. þingfundur - Kjartan Eggertsson - Ræða hófst: 2008-05-08 11:00:48 - [HTML]

Þingmál B781 ()[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-05-27 20:24:30 - [HTML]
110. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-05-27 20:52:39 - [HTML]
110. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-05-27 21:30:19 - [HTML]
110. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2008-05-27 21:36:42 - [HTML]

Þingmál B825 ()[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-09-02 13:44:05 - [HTML]
116. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-09-02 18:38:25 - [HTML]
116. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2008-09-02 18:48:45 - [HTML]
116. þingfundur - Alma Lísa Jóhannsdóttir - Ræða hófst: 2008-09-02 19:06:16 - [HTML]
116. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-09-02 20:34:36 - [HTML]

Þingmál B832 ()[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-09-04 10:34:25 - [HTML]
118. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2008-09-04 10:43:25 - [HTML]
118. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-09-04 10:45:30 - [HTML]

Þingmál B839 (samningar við ljósmæður)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-09-03 13:39:33 - [HTML]

Þingmál B841 (ljósmæðradeilan og leiðrétting launa kvennastétta)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2008-09-03 13:52:54 - [HTML]

Þingmál B854 (framlög til menntastofnana)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2008-09-09 13:57:21 - [HTML]
119. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-09-09 13:59:05 - [HTML]

Þingmál B870 (staða landbúnaðarins og matvælaframleiðslu)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2008-09-10 15:51:56 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 360 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-18 12:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 440 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-12-20 17:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 441 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-20 17:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 481 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-22 19:42:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2008-10-03 13:30:23 - [HTML]
3. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2008-10-03 15:08:06 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-10-03 15:52:24 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-15 11:44:13 - [HTML]
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-12-15 16:00:13 - [HTML]
58. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-15 19:58:36 - [HTML]
58. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-15 20:39:12 - [HTML]
58. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-12-15 21:09:01 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2008-12-16 01:16:46 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-12-22 11:23:30 - [HTML]
66. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2008-12-22 11:47:49 - [HTML]
66. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-22 14:53:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2008-12-18 - Sendandi: Félag prófessora við ríkisháskóla - Skýring: (ályktun frá fundi 16. des.)[PDF]

Þingmál A8 (hreyfiseðlar í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML]

Þingmál A13 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-09 15:40:00 [HTML]
Þingræður:
14. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-10-16 14:10:23 - [HTML]

Þingmál A24 (stofnun barnamenningarhúss)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 189 - Komudagur: 2008-11-24 - Sendandi: Samtök um barnabókastofu - Skýring: (meðf. skýrsla um könnun á vegum samtakanna)[PDF]
Dagbókarnúmer 226 - Komudagur: 2008-11-25 - Sendandi: Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna[PDF]
Dagbókarnúmer 266 - Komudagur: 2008-11-28 - Sendandi: SAMFOK, Samband foreldrafél. og foreldraráða[PDF]

Þingmál A30 (aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-10-31 12:04:15 - [HTML]
117. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2009-03-30 17:37:56 - [HTML]
117. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-03-30 18:25:11 - [HTML]

Þingmál A32 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML]

Þingmál A35 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-08 14:02:55 - [HTML]
9. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-08 14:17:43 - [HTML]
9. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-10-08 14:23:10 - [HTML]
9. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2008-10-08 14:34:14 - [HTML]
9. þingfundur - Samúel Örn Erlingsson - Ræða hófst: 2008-10-08 14:49:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 193 - Komudagur: 2008-11-24 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]

Þingmál A46 (Háskóli á Ísafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML]
Þingræður:
15. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-28 16:06:12 - [HTML]
15. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-10-28 16:26:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 68 - Komudagur: 2008-11-13 - Sendandi: Ísafjarðarbær[PDF]
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2008-11-17 - Sendandi: Verkalýðsfélag Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2008-11-24 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]

Þingmál A48 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Tónastöðin[PDF]

Þingmál A50 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-09 10:11:00 [HTML]
Þingræður:
19. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-04 16:20:47 - [HTML]

Þingmál A66 (áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML]

Þingmál A69 (skattaívilnanir vegna rannsókna- og þróunarverkefna)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-02 16:36:10 - [HTML]

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 16 - Komudagur: 2008-10-29 - Sendandi: Arkitektafélag Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi iðn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2008-10-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ft.)[PDF]
Dagbókarnúmer 21 - Komudagur: 2008-10-30 - Sendandi: Katrín Júlíusdóttir alþingismaður - Skýring: (Stúd.ráð HÍ - lagt fram á fundi m.)[PDF]

Þingmál A103 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-28 16:06:00 [HTML]

Þingmál A106 (geðheilbrigðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-10-28 16:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 472 (svar) útbýtt þann 2008-12-22 18:08:00 [HTML]

Þingmál A115 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-11-06 14:20:58 - [HTML]
21. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-11-06 14:37:26 - [HTML]
21. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-11-06 14:58:44 - [HTML]
21. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-06 15:38:37 - [HTML]

Þingmál A125 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-25 00:40:55 - [HTML]
112. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2009-03-25 01:06:04 - [HTML]

Þingmál A139 (Landsbókasafn Íslands -- Háskólabókasafn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2009-01-09 - Sendandi: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn[PDF]

Þingmál A141 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-11 14:18:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 272 - Komudagur: 2008-11-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A152 (kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-18 18:17:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-21 16:12:54 - [HTML]
63. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-19 23:07:39 - [HTML]
63. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2008-12-20 00:34:26 - [HTML]

Þingmál A161 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-20 14:22:34 - [HTML]
44. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-05 14:51:25 - [HTML]

Þingmál A169 (niðurfelling laga um kísilgúrverksmiðju við Mývatn og ráðstöfun eigna Kísilgúrsjóðs)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Þuríður Backman - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-25 15:52:52 - [HTML]

Þingmál A170 (sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Fjölbrautaskólinn við Ármúla[PDF]

Þingmál A173 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-24 13:52:31 - [HTML]
34. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2008-11-24 15:40:55 - [HTML]
34. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-24 16:12:38 - [HTML]

Þingmál A178 (breytt skipan gjaldmiðilsmála)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2009-02-16 16:16:29 - [HTML]

Þingmál A179 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins o.fl.)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-12-17 15:26:21 - [HTML]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-26 18:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-12 15:19:00 [HTML]
Þingræður:
56. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-12 15:50:40 - [HTML]
56. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2008-12-12 17:15:49 - [HTML]

Þingmál A183 (störf í orkufrekum iðnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (svar) útbýtt þann 2008-12-20 15:07:00 [HTML]

Þingmál A186 (dýravernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 378 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-18 12:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 413 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-19 23:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 439 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-20 10:21:00 [HTML]
Þingræður:
45. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-08 16:38:39 - [HTML]
62. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-18 20:53:50 - [HTML]

Þingmál A191 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-28 03:24:00 [HTML]

Þingmál A193 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-15 15:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 342 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-12 15:58:00 [HTML]

Þingmál A196 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 659 (lög í heild) útbýtt þann 2009-03-05 14:08:00 [HTML]

Þingmál A198 (íslensk málstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-12-05 16:23:00 [HTML]
Þingræður:
47. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-09 19:33:20 - [HTML]
47. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-09 19:45:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 934 - Komudagur: 2009-02-25 - Sendandi: Menntavísindasvið Háskóla Íslands, fagráð í íslensku[PDF]
Dagbókarnúmer 970 - Komudagur: 2009-03-28 - Sendandi: Menntavísindasvið Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2009-03-04 - Sendandi: Anna Kristín Sigurðardóttir - Skýring: (lagt fram á fundi m.)[PDF]

Þingmál A216 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-09 17:26:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-11 15:15:37 - [HTML]
51. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-11 15:29:38 - [HTML]
51. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-11 15:42:55 - [HTML]
51. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2008-12-11 15:49:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 769 - Komudagur: 2009-01-20 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa[PDF]
Dagbókarnúmer 773 - Komudagur: 2009-01-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA,SI,SART,SVÞ,SF,SAF,LÍÚ)[PDF]
Dagbókarnúmer 780 - Komudagur: 2009-01-23 - Sendandi: Fjölmennt[PDF]
Dagbókarnúmer 786 - Komudagur: 2009-01-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2009-02-03 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf[PDF]
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2009-02-11 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa - Skýring: (lagt fram á fundi m.)[PDF]

Þingmál A218 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 607 - Komudagur: 2008-12-18 - Sendandi: Ríkisútvarpið - Skýring: (starfsmannastefna)[PDF]

Þingmál A219 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 13:07:00 [HTML]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML]

Þingmál A226 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:02:00 [HTML]

Þingmál A234 (þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 19:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 371 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-17 16:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 372 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-17 16:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 394 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-19 21:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 402 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-18 18:42:00 [HTML]
Þingræður:
61. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-18 17:10:52 - [HTML]

Þingmál A239 (fjáraukalög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-15 10:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 433 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-22 13:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 482 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-22 19:53:00 [HTML]
Þingræður:
59. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-16 20:38:04 - [HTML]
67. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-12-22 16:31:51 - [HTML]

Þingmál A240 (efling náms- og starfsráðgjafar í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-12-15 15:00:00 [HTML]

Þingmál A243 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-16 15:30:09 - [HTML]
59. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-12-16 15:54:30 - [HTML]
63. þingfundur - Ögmundur Jónasson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-19 11:36:06 - [HTML]

Þingmál A245 (ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-16 17:33:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1200 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Félag bókhaldsstofa - Skýring: (um 244. og 245. mál)[PDF]

Þingmál A246 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-12-18 22:50:40 - [HTML]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 13:55:00 [HTML]
Þingræður:
71. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-01-22 14:19:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 2009-01-05 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (álitsgerð Ólafs Oddgeirssonar)[PDF]
Dagbókarnúmer 783 - Komudagur: 2009-01-05 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (lögfr.álit Peter Dyrberg)[PDF]
Dagbókarnúmer 1012 - Komudagur: 2009-03-04 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2009-03-05 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða[PDF]
Dagbókarnúmer 1042 - Komudagur: 2009-03-05 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Norðurl.svæðis eystra[PDF]
Dagbókarnúmer 1043 - Komudagur: 2009-03-05 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa[PDF]
Dagbókarnúmer 1196 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A268 (framkvæmd samgönguáætlunar 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-01-22 10:14:00 [HTML]

Þingmál A273 (kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2009-02-19 16:40:47 - [HTML]

Þingmál A275 (greiðsluaðlögun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2009-02-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A278 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 854 - Komudagur: 2009-02-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-02-19 18:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 570 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-02-20 10:25:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-06 11:06:13 - [HTML]
76. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-02-06 12:28:50 - [HTML]
76. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-02-06 12:36:31 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 13:56:28 - [HTML]
76. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 15:37:25 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-02-06 15:56:39 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 18:18:21 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 18:19:52 - [HTML]
85. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-20 10:51:00 - [HTML]
85. þingfundur - Birgir Ármannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-20 11:19:27 - [HTML]
85. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-02-20 11:49:02 - [HTML]
85. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 2009-02-20 12:37:05 - [HTML]
85. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-02-20 14:49:54 - [HTML]
85. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-02-20 15:06:47 - [HTML]
85. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2009-02-20 16:31:08 - [HTML]
85. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-02-20 16:34:36 - [HTML]
89. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-26 14:47:54 - [HTML]
89. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-02-26 15:26:35 - [HTML]
89. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-02-26 17:37:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 809 - Komudagur: 2009-02-10 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi v.)[PDF]
Dagbókarnúmer 829 - Komudagur: 2009-02-11 - Sendandi: Jón Sigurðsson lektor við HR[PDF]
Dagbókarnúmer 831 - Komudagur: 2009-02-11 - Sendandi: Samtök fjárfesta[PDF]
Dagbókarnúmer 832 - Komudagur: 2009-02-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (svör við fyrirspurnum)[PDF]
Dagbókarnúmer 834 - Komudagur: 2009-02-11 - Sendandi: Samtök fjárfesta (Vilhjálmur Bjarnason) - Skýring: (sérálit)[PDF]
Dagbókarnúmer 842 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, viðskipta- og raunvísindadeild[PDF]
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Jón Gunnar Jónsson[PDF]
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 857 - Komudagur: 2009-02-13 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2009-02-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands, bankastjórn[PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 820 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2009-02-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 880 - Komudagur: 2009-02-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A286 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-06 13:23:00 [HTML]

Þingmál A287 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 513 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-09 16:38:00 [HTML]
Þingræður:
105. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-17 16:49:13 - [HTML]

Þingmál A305 (náms- og starfsráðgjafar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-12 14:27:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1245 - Komudagur: 2009-03-13 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa[PDF]

Þingmál A307 (framlög til framkvæmdar byggðaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (svar) útbýtt þann 2009-03-04 15:15:00 [HTML]

Þingmál A311 (störf nefndar um eflingu háskólastarfs á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (svar) útbýtt þann 2009-03-11 15:46:00 [HTML]

Þingmál A316 (samfélagsleg áhrif álvers- og virkjunarframkvæmda á Reykjanesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (þáltill.) útbýtt þann 2009-02-17 16:21:00 [HTML]
Þingræður:
105. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-17 14:57:19 - [HTML]

Þingmál A322 (aðför o.fl.)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-19 15:53:50 - [HTML]

Þingmál A331 (kennsla í fjármálum á unglingastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 569 (þáltill.) útbýtt þann 2009-02-20 15:00:00 [HTML]

Þingmál A346 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (álit) útbýtt þann 2009-02-26 17:01:00 [HTML]

Þingmál A347 (Hólaskóli -- Háskólinn á Hólum)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-04 15:54:20 - [HTML]

Þingmál A356 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-03 15:02:58 - [HTML]
132. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-04-16 00:30:29 - [HTML]

Þingmál A360 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 71/2008, um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-03-02 12:27:00 [HTML]

Þingmál A362 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-02 12:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 766 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-20 14:04:00 [HTML]
Þingræður:
91. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-03 15:57:16 - [HTML]
91. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-03 16:02:39 - [HTML]
91. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-03 16:04:00 - [HTML]
112. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-24 17:25:47 - [HTML]
112. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-24 18:00:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1164 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Félag landfræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1183 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Landvarðafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1185 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Landvernd[PDF]

Þingmál A373 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 142/2007, um breytingu á VII. viðauka og bókun 37 við EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 704 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-13 09:48:00 [HTML]
Þingræður:
95. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-05 15:00:03 - [HTML]
104. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-16 16:43:26 - [HTML]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-03-10 22:47:30 - [HTML]
125. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-03 22:59:46 - [HTML]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-05 16:25:00 [HTML]

Þingmál A406 (listamannalaun)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-15 18:51:45 - [HTML]

Þingmál A407 (endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-04-01 20:15:33 - [HTML]
123. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-01 20:30:52 - [HTML]
123. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-04-01 23:25:47 - [HTML]

Þingmál A408 (lokafjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 17:50:00 [HTML]

Þingmál A411 (endurskipulagning þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 20:33:00 [HTML]

Þingmál A419 (aðgerðir til að bregðast við fjárhagsvanda íslenskra heimila og atvinnulífs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (þáltill.) útbýtt þann 2009-03-13 09:48:00 [HTML]

Þingmál A421 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-23 16:42:47 - [HTML]
111. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-23 16:52:10 - [HTML]

Þingmál A422 (náms- og starfsráðgjafar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-03-13 13:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 847 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-30 17:11:00 [HTML]
Þingræður:
104. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-16 17:02:43 - [HTML]
104. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-03-16 17:08:03 - [HTML]
104. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-03-16 17:16:49 - [HTML]
111. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-23 17:13:05 - [HTML]
111. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-23 17:16:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 2009-03-17 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa[PDF]
Dagbókarnúmer 1296 - Komudagur: 2009-03-18 - Sendandi: Náms- og starfsráðgjöf Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1361 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Félagsvísindasvið Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 2009-03-26 - Sendandi: Heimili og skóli[PDF]
Dagbókarnúmer 1503 - Komudagur: 2009-03-31 - Sendandi: Leikn, samtök fullorðinsfræðsluaðila á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1530 - Komudagur: 2009-02-09 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa - Skýring: (ósk um lögverndun á starfsheiti)[PDF]

Þingmál A423 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-13 13:51:00 [HTML]

Þingmál A436 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-17 13:17:00 [HTML]

Þingmál A437 (ÖSE-þingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-17 16:20:00 [HTML]

Þingmál A444 (Vestnorræna ráðið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-23 12:39:00 [HTML]

Þingmál A446 (norrænt samstarf 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-23 17:11:00 [HTML]

Þingmál A452 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-25 20:06:00 [HTML]

Þingmál A453 (Evrópuráðsþingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-30 12:33:00 [HTML]

Þingmál A456 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-31 15:19:00 [HTML]

Þingmál A475 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2004--2005, 2005--2006 og 2006--2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-04-17 09:55:00 [HTML]

Þingmál B1 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2008-10-01 14:12:25 - [HTML]

Þingmál B11 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-02 19:52:55 - [HTML]
2. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-10-02 21:24:49 - [HTML]

Þingmál B74 ()[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-15 13:34:23 - [HTML]
13. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-15 14:51:04 - [HTML]
13. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-10-15 15:22:43 - [HTML]

Þingmál B107 ()[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Herdís Þórðardóttir - Ræða hófst: 2008-10-30 15:30:49 - [HTML]
17. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2008-10-30 17:15:12 - [HTML]
17. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2008-10-30 17:53:30 - [HTML]

Þingmál B146 (afkoma heimilanna)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-06 11:19:42 - [HTML]
21. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-06 13:06:43 - [HTML]

Þingmál B196 (hlutverk og horfur sveitarfélaga í efnahagskreppu)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-13 16:06:20 - [HTML]

Þingmál B239 (framhaldsskóli í Grindavík)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-21 10:55:12 - [HTML]

Þingmál B360 (ART-verkefnið)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-12-11 10:56:16 - [HTML]

Þingmál B361 (aðgengi að menntun)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2008-12-11 11:00:30 - [HTML]
51. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-12-11 11:02:23 - [HTML]
51. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-12-11 11:05:46 - [HTML]

Þingmál B397 ()[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-16 14:02:46 - [HTML]
59. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-16 14:19:04 - [HTML]

Þingmál B485 ()[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-01-22 11:58:11 - [HTML]
70. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-01-22 12:14:06 - [HTML]

Þingmál B508 ()[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-02-04 20:50:04 - [HTML]

Þingmál B578 (olíuleit á Skjálfanda)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-12 10:45:01 - [HTML]

Þingmál B586 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-02-12 15:31:14 - [HTML]

Þingmál B616 ()[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-02-19 11:29:45 - [HTML]
84. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2009-02-19 11:39:50 - [HTML]

Þingmál B836 (skipan sendiherra)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-03-23 15:14:55 - [HTML]
111. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-03-23 15:18:13 - [HTML]

Þingmál B838 (hugmyndir Salt Investments í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Ögmundur Jónasson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-23 15:29:51 - [HTML]
111. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-03-23 15:31:50 - [HTML]

Þingmál B959 ()[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-03 11:19:51 - [HTML]

Þingmál B995 ()[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-04-07 21:29:45 - [HTML]
129. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-04-07 21:37:03 - [HTML]

Þingmál B1047 (niðurstöður PISA-kannana)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-17 10:42:41 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-15 15:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 146 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-06-16 17:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 162 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-06-22 17:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 261 (lög í heild) útbýtt þann 2009-07-10 11:51:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-19 15:05:47 - [HTML]
3. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2009-05-19 16:01:20 - [HTML]
36. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-07-09 22:25:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 2009-05-22 - Sendandi: Jón G. Jónsson - Skýring: (kynning og athugasemdir)[PDF]
Dagbókarnúmer 6 - Komudagur: 2009-05-23 - Sendandi: Ritari efnh.- og skattanefndar - Skýring: (breyt. á frv.)[PDF]
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2009-05-28 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]

Þingmál A2 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2009-06-08 - Sendandi: ORF Líftækni ehf.[PDF]

Þingmál A3 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-18 19:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 218 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-07-02 21:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 304 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-08-10 14:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 321 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-08-11 14:57:00 [HTML]
Þingræður:
46. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-23 20:46:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 62 - Komudagur: 2009-06-03 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (glærur)[PDF]
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2009-06-09 - Sendandi: Kælitæknifélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 127 - Komudagur: 2009-06-09 - Sendandi: Félag umhverfisfræðinga Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2009-06-10 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna[PDF]

Þingmál A9 (framtíðarskipan Hólaskóla)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2009-05-27 14:37:54 - [HTML]

Þingmál A18 (hagsmunir Íslands í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-06-04 17:06:53 - [HTML]

Þingmál A24 (sumarnám í háskólum landsins)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-05-27 15:10:25 - [HTML]

Þingmál A34 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-06-16 18:33:47 - [HTML]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2009-05-29 12:08:43 - [HTML]
12. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-05-29 12:42:39 - [HTML]
43. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-14 17:14:20 - [HTML]
43. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-14 22:32:24 - [HTML]
44. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-15 18:24:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2009-06-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 175 - Komudagur: 2009-06-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - Skýring: (um 38. og 54. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 2009-06-16 - Sendandi: Dr. Gísli Hjálmtýsson[PDF]
Dagbókarnúmer 228 - Komudagur: 2009-06-16 - Sendandi: Guðni Hannes Guðmundsson[PDF]
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Jafnréttisstofa[PDF]

Þingmál A42 (Landbúnaðarháskóli Íslands á Hvanneyri)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-03 14:50:58 - [HTML]
13. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2009-06-03 14:59:11 - [HTML]

Þingmál A49 (afskriftir af höfuðstóli lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-04 15:09:52 - [HTML]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML]

Þingmál A54 (undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2009-06-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 189 - Komudagur: 2009-06-16 - Sendandi: Dr. Gísli Hjálmtýsson[PDF]
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2009-06-16 - Sendandi: Guðni Hannes Guðmundsson[PDF]
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Jafnréttisstofa[PDF]

Þingmál A57 (lokafjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-28 18:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 263 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-07-10 11:51:00 [HTML]

Þingmál A61 (Háskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-12 14:50:26 - [HTML]
50. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2009-08-12 14:59:53 - [HTML]
50. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-08-12 15:00:54 - [HTML]

Þingmál A62 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2009-07-07 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna, Friðrik Óttar Friðriksson[PDF]

Þingmál A63 (háskólasetur á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-16 16:50:42 - [HTML]
20. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-06-16 16:53:52 - [HTML]

Þingmál A65 (efling þorskeldis)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-16 15:46:40 - [HTML]
20. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-06-16 15:57:11 - [HTML]

Þingmál A72 (miðstýring háskólanáms)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-06-16 17:09:48 - [HTML]
20. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-06-16 17:16:06 - [HTML]

Þingmál A74 (diplómanám fyrir fólk með þroskahömlun)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-16 17:20:53 - [HTML]

Þingmál A82 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-06-09 14:52:15 - [HTML]
17. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-06-09 14:56:34 - [HTML]
17. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-09 15:12:02 - [HTML]
29. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-06-29 18:27:55 - [HTML]
46. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-07-23 11:50:02 - [HTML]
46. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-07-23 11:53:25 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-07-23 11:57:50 - [HTML]

Þingmál A83 (náms- og starfsráðgjafar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-05 13:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 170 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-26 12:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 290 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-07-23 19:04:00 [HTML]
Þingræður:
17. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-09 15:39:12 - [HTML]
29. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-29 19:03:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa[PDF]
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Leikn, samtök aðila í fullorðinsfræðslu[PDF]

Þingmál A85 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 378 - Komudagur: 2009-06-24 - Sendandi: Eygló Þóra Harðardóttir alþingismaður[PDF]

Þingmál A89 (breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2009-07-07 - Sendandi: Matís ohf[PDF]

Þingmál A112 (hvalir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 530 - Komudagur: 2009-07-06 - Sendandi: Samtök fiskvinnslustöðva og Landssamband ísl. útvegsmanna[PDF]

Þingmál A113 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-16 16:29:00 [HTML]
Þingræður:
22. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-18 23:35:51 - [HTML]
22. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2009-06-18 23:39:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 647 - Komudagur: 2009-07-24 - Sendandi: Kírópraktorafélag Íslands - Skýring: (afrit af ums. til heilbrrn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 692 - Komudagur: 2009-08-04 - Sendandi: Fjölbrautaskólinn við Ármúla[PDF]
Dagbókarnúmer 698 - Komudagur: 2009-08-17 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, bt. forstjóra[PDF]
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2009-08-13 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands, bt. formanns[PDF]
Dagbókarnúmer 705 - Komudagur: 2009-08-14 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 708 - Komudagur: 2009-08-14 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 2009-09-07 - Sendandi: Hjúkrunarráð Landspítalans[PDF]

Þingmál A114 (kjararáð o.fl.)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-06-18 20:16:44 - [HTML]
22. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-06-18 20:23:02 - [HTML]
22. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-06-18 20:29:47 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-07-23 18:15:32 - [HTML]
46. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-07-23 18:31:44 - [HTML]
49. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-08-11 17:08:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 465 - Komudagur: 2009-06-29 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]

Þingmál A116 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 545 - Komudagur: 2009-07-07 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna, Friðrik Óttar Friðriksson[PDF]

Þingmál A117 (þjóðaratkvæðagreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (frumvarp) útbýtt þann 2009-06-18 18:09:00 [HTML]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-19 15:02:37 - [HTML]
26. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-06-26 16:58:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 409 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]

Þingmál A124 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-19 17:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 313 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-08-10 14:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 324 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-08-11 18:28:00 [HTML]

Þingmál A126 (skýrsla fjármálaráðherra um áætlun um jöfnuð í ríkisfjármálum 2009--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-06-26 13:55:00 [HTML]
Þingræður:
30. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-06-30 15:24:54 - [HTML]

Þingmál A130 (skólaeinkunnir og inntaka nemenda í framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (svar) útbýtt þann 2009-07-23 16:52:00 [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-08-20 16:03:15 - [HTML]
56. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2009-08-21 18:21:11 - [HTML]
58. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-08-27 14:47:05 - [HTML]
59. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-08-28 09:21:12 - [HTML]
59. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-08-28 09:30:46 - [HTML]
59. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-08-28 09:41:09 - [HTML]

Þingmál A138 (embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 622 - Komudagur: 2009-07-15 - Sendandi: Sigurður Tómas Magnússon og Hólmsteinn Gauti Sigurðsson[PDF]

Þingmál A143 (vaxtarsamningar á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-12 18:12:12 - [HTML]

Þingmál A147 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 777 - Komudagur: 2009-09-16 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 778 - Komudagur: 2009-09-16 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða[PDF]
Dagbókarnúmer 779 - Komudagur: 2009-09-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 784 - Komudagur: 2009-09-18 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa, Svava Svanborg Steinarsd.[PDF]
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 2009-09-18 - Sendandi: Matvæla- og veitingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 2009-06-24 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands[PDF]

Þingmál A148 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-09 16:37:00 [HTML]

Þingmál A149 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-09 16:37:00 [HTML]

Þingmál B55 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2009-05-15 14:17:43 - [HTML]

Þingmál B79 (áform ríkisstjórnarinnar um fyrningu aflaheimilda)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-20 14:13:35 - [HTML]
4. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-05-20 14:35:08 - [HTML]

Þingmál B84 ()[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-05-25 16:40:32 - [HTML]

Þingmál B155 (skýrslur nefnda um háskólamál)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-04 11:04:29 - [HTML]
14. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-04 11:09:42 - [HTML]
14. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-06-04 11:17:47 - [HTML]
14. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2009-06-04 11:22:14 - [HTML]
14. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-06-04 11:26:30 - [HTML]

Þingmál B216 (nýting orkulinda og uppbygging stóriðju)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-06-16 14:25:19 - [HTML]

Þingmál B251 (Heilsufélag Reykjaness)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2009-06-22 15:28:44 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 383 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 384 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-18 17:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 594 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-22 11:15:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-10-08 12:36:35 - [HTML]
5. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-10-08 14:25:50 - [HTML]
5. þingfundur - Þráinn Bertelsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 14:47:15 - [HTML]
5. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-08 15:19:41 - [HTML]
5. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-10-08 16:57:32 - [HTML]
43. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-12-14 18:35:27 - [HTML]
43. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-12-14 21:01:27 - [HTML]
44. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-12-15 12:18:00 - [HTML]
59. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2009-12-22 09:12:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 67 - Komudagur: 2009-11-06 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Skýring: (um rannsóknasjóði)[PDF]
Dagbókarnúmer 160 - Komudagur: 2009-11-12 - Sendandi: Menntamálanefnd, meiri hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2009-11-12 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (um upplýs.samfélagið)[PDF]

Þingmál A3 (nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-15 15:31:57 - [HTML]
8. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-10-15 17:56:01 - [HTML]
21. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-11-06 14:43:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2009-12-02 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A5 (þjóðaratkvæðagreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 14:18:00 [HTML]

Þingmál A8 (yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-16 21:15:46 - [HTML]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 09:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-07 11:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 445 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-15 20:47:00 [HTML]

Þingmál A11 (afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-20 19:41:05 - [HTML]

Þingmál A13 (fjárfestingar erlendra aðila á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-11-17 20:10:21 - [HTML]
27. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-17 20:20:00 - [HTML]

Þingmál A16 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2009-11-17 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A17 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 18:49:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2009-10-27 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (matvælaeftirlit)[PDF]
Dagbókarnúmer 284 - Komudagur: 2009-11-24 - Sendandi: Matvælastofnun[PDF]

Þingmál A36 (aðsetur embættis ríkisskattstjóra)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-10-14 15:04:28 - [HTML]

Þingmál A53 (ávinningur við sameiningu ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (svar) útbýtt þann 2009-12-21 15:09:00 [HTML]

Þingmál A68 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-10-20 17:15:17 - [HTML]

Þingmál A71 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-02 14:53:15 - [HTML]
84. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-03-02 15:20:37 - [HTML]
84. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-02 16:44:15 - [HTML]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-24 21:48:22 - [HTML]
32. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 20:30:51 - [HTML]
34. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-28 11:11:45 - [HTML]
36. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-02 13:45:22 - [HTML]
36. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-02 22:23:55 - [HTML]
36. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-12-02 23:20:57 - [HTML]
37. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 15:06:14 - [HTML]

Þingmál A77 (orlof húsmæðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2704 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands[PDF]

Þingmál A79 (þjónusta Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2247 - Komudagur: 2010-05-14 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Suðurlands[PDF]

Þingmál A80 (forvarnir og viðbrögð við kynbundnu ofbeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (svar) útbýtt þann 2009-12-30 11:18:00 [HTML]

Þingmál A81 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-16 11:52:00 [HTML]
Þingræður:
17. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-11-02 16:54:05 - [HTML]
49. þingfundur - Magnús Orri Schram (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-17 11:02:03 - [HTML]
49. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-12-17 11:49:05 - [HTML]

Þingmál A82 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-15 17:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 452 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-16 11:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-29 12:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 570 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-21 10:54:00 [HTML]

Þingmál A84 (háskóla- og fræðasetur utan höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (svar) útbýtt þann 2009-11-25 13:02:00 [HTML]

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-03 16:49:34 - [HTML]
18. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-11-03 17:24:20 - [HTML]
18. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-03 17:40:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 705 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]

Þingmál A102 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML]

Þingmál A103 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML]

Þingmál A114 (Vestfirðir sem vettvangur kennslu í sjávarútvegsfræðum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-23 17:06:34 - [HTML]
79. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2010-02-23 17:22:51 - [HTML]
79. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-02-23 17:39:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1568 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, skrifstofa rektors[PDF]

Þingmál A116 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-02 15:40:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2009-11-16 - Sendandi: Fjölbrautaskólinn við Ármúla[PDF]
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2009-11-17 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 253 - Komudagur: 2009-11-24 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 318 - Komudagur: 2009-11-27 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2009-11-27 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, framkvæmdastjóri lækninga[PDF]
Dagbókarnúmer 333 - Komudagur: 2009-11-27 - Sendandi: Stéttarfélag klíniskra tannsmiða[PDF]
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2009-12-01 - Sendandi: Tannsmiðafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 982 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Félag heilbrigðisritara[PDF]
Dagbókarnúmer 1286 - Komudagur: 2010-03-10 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2941 - Komudagur: 2010-07-22 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - Skýring: (seinni umsögn)[PDF]
Dagbókarnúmer 3017 - Komudagur: 2010-08-13 - Sendandi: Læknafélag Íslands - Skýring: (seinni umsögn)[PDF]
Dagbókarnúmer 3091 - Komudagur: 2010-08-27 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]

Þingmál A133 (framhaldsdeild fjölbrautaskóla á Patreksfirði)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-11 14:59:03 - [HTML]

Þingmál A138 (kennarastarfið)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-03 14:45:43 - [HTML]
73. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-02-03 14:51:00 - [HTML]

Þingmál A139 (uppbygging dreifnáms og fjarnáms)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-12-16 15:12:11 - [HTML]

Þingmál A146 (stofnun framhaldsskóla í Rangárþingi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-18 15:34:36 - [HTML]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-08 22:18:41 - [HTML]
134. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-09 15:13:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1818 - Komudagur: 2010-04-27 - Sendandi: Þráinn Bertelsson alþingismaður[PDF]

Þingmál A158 (Íslandsstofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 441 - Komudagur: 2009-12-04 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús[PDF]
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - Skýring: (um útflutn.aðstoð og landkynningu)[PDF]

Þingmál A177 (þýðingarvinna)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-25 14:16:38 - [HTML]

Þingmál A178 (stuðningur við atvinnulaus ungmenni)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-03 14:59:54 - [HTML]
73. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-03 15:03:41 - [HTML]

Þingmál A179 (stuðningur við atvinnulaus ungmenni)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-17 14:01:11 - [HTML]
76. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-17 14:04:18 - [HTML]

Þingmál A181 (Norræna ráðherranefndin 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-11-10 17:12:00 [HTML]

Þingmál A195 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 15:45:29 - [HTML]
27. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-11-17 15:46:30 - [HTML]

Þingmál A200 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-11-17 18:14:49 - [HTML]

Þingmál A218 (ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-16 17:25:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2010-02-01 - Sendandi: Félag bókhaldsstofa[PDF]

Þingmál A219 (bókhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1052 - Komudagur: 2010-02-01 - Sendandi: Félag bókhaldsstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1345 - Komudagur: 2010-03-23 - Sendandi: Félag bókhaldsstofa[PDF]

Þingmál A224 (námslán fyrir skólagjöldum í erlendum háskólum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Anna Pála Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2009-12-16 15:14:36 - [HTML]
47. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-12-16 15:23:50 - [HTML]

Þingmál A226 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1053 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-10 16:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1075 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-11 16:16:00 [HTML]
Þingræður:
124. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-05-17 17:36:44 - [HTML]
124. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2010-05-17 18:41:58 - [HTML]
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-05-17 19:29:24 - [HTML]
124. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-05-17 19:44:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 496 - Komudagur: 2009-12-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A233 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-24 18:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 751 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-03-04 09:57:00 [HTML]
Þingræður:
38. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-04 23:00:24 - [HTML]
91. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-03-15 18:12:59 - [HTML]
91. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-15 18:19:51 - [HTML]
91. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-15 18:23:21 - [HTML]
91. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-03-15 18:33:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 788 - Komudagur: 2009-12-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 789 - Komudagur: 2009-12-16 - Sendandi: Menntaskólinn við Sund[PDF]
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Mímir - Símenntun ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa[PDF]
Dagbókarnúmer 809 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Félag íslenskra framhaldsskóla[PDF]
Dagbókarnúmer 810 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 821 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum[PDF]
Dagbókarnúmer 824 - Komudagur: 2009-12-22 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 825 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA,SI,SART,SVÞ,SF,SAF,LÍÚ)[PDF]
Dagbókarnúmer 839 - Komudagur: 2009-12-22 - Sendandi: Miðstöð símenntunar í Hafnarfirði[PDF]
Dagbókarnúmer 840 - Komudagur: 2009-12-22 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A236 (listnám í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-12-16 15:36:17 - [HTML]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-05 12:22:45 - [HTML]
54. þingfundur - Pétur H. Blöndal (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-19 17:07:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 538 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Tónastöðin, Hrönn Harðardóttir[PDF]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-12-21 11:26:44 - [HTML]
57. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2009-12-21 11:58:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A259 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-04 13:48:00 [HTML]

Þingmál A271 (aðgerðir til að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-30 14:50:00 [HTML]

Þingmál A273 (atvinnuleysistryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-15 19:15:00 [HTML]
Þingræður:
40. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-07 15:02:59 - [HTML]
40. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-07 15:21:59 - [HTML]
40. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-07 15:26:35 - [HTML]
40. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-07 15:35:07 - [HTML]
40. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-12-07 16:08:46 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-12-07 16:17:25 - [HTML]
40. þingfundur - Anna Pála Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2009-12-07 16:32:45 - [HTML]
48. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-16 21:55:06 - [HTML]
48. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-16 22:07:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A274 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 441 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-15 19:15:00 [HTML]
Þingræður:
40. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-07 17:07:57 - [HTML]

Þingmál A277 (þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 19:20:00 [HTML]

Þingmál A279 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1017 - Komudagur: 2010-01-21 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1018 - Komudagur: 2010-01-21 - Sendandi: Landssamband íslenskra akstursfélaga[PDF]

Þingmál A288 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]

Þingmál A289 (birting skjala og annarra upplýsinga um ákvörðun um stuðning Íslands við innrásina í Írak)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-02-18 16:14:32 - [HTML]

Þingmál A297 (nám grunnskólabarna í framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (svar) útbýtt þann 2010-03-23 16:52:00 [HTML]

Þingmál A308 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-06-08 12:17:25 - [HTML]
133. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-08 12:28:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Hjúkrunarráð Landspítala[PDF]
Dagbókarnúmer 1035 - Komudagur: 2010-01-28 - Sendandi: Landlæknisembættið[PDF]
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 2010-02-12 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - Skýring: (skipurit o.fl.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1093 - Komudagur: 2010-02-25 - Sendandi: Háskóli Íslands - Deildarráð hjúkrunarfræðideildar[PDF]

Þingmál A309 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-05 16:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 799 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-03-15 16:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 844 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-03-25 17:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 856 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-03-23 14:58:00 [HTML]
Þingræður:
49. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-17 14:31:57 - [HTML]
93. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-03-16 15:45:52 - [HTML]
93. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-16 15:54:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 886 - Komudagur: 2010-01-08 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2010-01-13 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 976 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1024 - Komudagur: 2010-01-27 - Sendandi: Útlendingastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1033 - Komudagur: 2010-01-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1036 - Komudagur: 2010-01-28 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1062 - Komudagur: 2010-02-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A312 (vestnorræn nemendaskipti milli menntastofnana á framhaldsskólastigi)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-04 18:23:23 - [HTML]
74. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-04 18:35:05 - [HTML]

Þingmál A314 (samvinna um nám og starfsþjálfun fyrir ungt fólk á Vestur-Norðurlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (þáltill.) útbýtt þann 2009-12-07 14:14:00 [HTML]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-12 19:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1048 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2010-05-06 12:02:00 [HTML]
Þingræður:
45. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-15 22:15:05 - [HTML]
118. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-05-06 15:47:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1056 - Komudagur: 2010-02-01 - Sendandi: Byggðastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1063 - Komudagur: 2010-02-02 - Sendandi: Guðmundur Ragnar Guðmundsson[PDF]

Þingmál A325 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-19 13:35:00 [HTML]
Þingræður:
55. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-19 18:17:42 - [HTML]

Þingmál A332 (sóknaráætlun til eflingar atvinnulífi og samfélagi um land allt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-12-21 09:50:00 [HTML]
Þingræður:
77. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-18 14:06:27 - [HTML]
77. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-02-18 15:08:09 - [HTML]
77. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-18 15:20:28 - [HTML]
77. þingfundur - Erla Ósk Ásgeirsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-18 15:41:38 - [HTML]
77. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-18 16:06:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1248 - Komudagur: 2010-03-15 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík[PDF]
Dagbókarnúmer 1262 - Komudagur: 2010-03-16 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 1266 - Komudagur: 2010-03-16 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2010-03-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2010-03-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1388 - Komudagur: 2010-03-25 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1396 - Komudagur: 2010-03-19 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1451 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2408 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri[PDF]

Þingmál A341 (árleg ráðstefna á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-09-03 11:44:43 - [HTML]
150. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-03 11:51:50 - [HTML]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1095 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-14 17:42:00 [HTML]
Þingræður:
124. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-05-17 20:49:19 - [HTML]
128. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-05-31 13:32:28 - [HTML]
128. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-31 13:44:05 - [HTML]
128. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-31 13:45:46 - [HTML]
128. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-31 15:59:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1090 - Komudagur: 2010-02-23 - Sendandi: Deloitte hf[PDF]
Dagbókarnúmer 1117 - Komudagur: 2010-03-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2010-04-15 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1767 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (um brtt.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1792 - Komudagur: 2010-04-23 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið[PDF]

Þingmál A354 (notendastýrð persónuleg aðstoð við fólk með fötlun)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-22 19:12:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1720 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra[PDF]
Dagbókarnúmer 1762 - Komudagur: 2010-04-16 - Sendandi: Háskóli Íslands, námsbraut í fötlunarfræðum[PDF]
Dagbókarnúmer 1766 - Komudagur: 2010-04-19 - Sendandi: Rannsóknarstofa um skóla án aðgreiningar[PDF]

Þingmál A363 (nýliðun í landbúnaði)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-02-17 15:35:26 - [HTML]

Þingmál A366 (nemendur í framhaldsskólum)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-03 14:23:55 - [HTML]

Þingmál A375 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-16 14:22:00 [HTML]
Þingræður:
82. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-25 14:44:13 - [HTML]
82. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-02-25 15:31:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1240 - Komudagur: 2010-03-12 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]

Þingmál A382 (vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-02-23 16:52:01 - [HTML]

Þingmál A390 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-18 15:58:00 [HTML]

Þingmál A391 (lokafjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-22 14:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1307 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2010-06-11 14:54:00 [HTML]

Þingmál A396 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML]

Þingmál A401 (velferðarvaktin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-02-24 15:34:00 [HTML]

Þingmál A402 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (álit) útbýtt þann 2010-03-01 14:36:00 [HTML]

Þingmál A410 (staða barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2010-06-15 09:48:00 [HTML]

Þingmál A414 (undanþágur frá reglum Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (svar) útbýtt þann 2010-03-25 11:13:00 [HTML]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1449 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-02 15:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1450 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-09-02 15:01:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1577 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Jafnréttisstofa[PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1481 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-09-17 10:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1499 (lög í heild) útbýtt þann 2010-09-09 17:55:00 [HTML]
Þingræður:
152. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-09-07 16:09:51 - [HTML]
152. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-07 16:41:25 - [HTML]
152. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-07 16:57:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1455 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands, bt. formanns[PDF]
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Félag húsgagna og innanhússarkitekta, bt. formanns[PDF]
Dagbókarnúmer 1586 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30[PDF]
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður[PDF]
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Arkitektafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1734 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Akraneskaupstaður[PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1464 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 1465 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Félag húsgagna og innanhússarkitekta, bt. formanns[PDF]
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1689 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Arkitektafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1692 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Vátryggingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1725 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Brunamálastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1735 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Akraneskaupstaður[PDF]

Þingmál A427 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1428 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins[PDF]
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkrafl.manna[PDF]
Dagbókarnúmer 1604 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30[PDF]
Dagbókarnúmer 1696 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Brunamálastofnun - Skýring: (kynning á starfsemi)[PDF]
Dagbókarnúmer 1697 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Félag slökkviliðsstjóra[PDF]
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (sbr. ums. slökkviliðsstjóra)[PDF]
Dagbókarnúmer 1726 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Brunamálastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1736 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Akraneskaupstaður[PDF]
Dagbókarnúmer 1789 - Komudagur: 2010-04-23 - Sendandi: Slysavarnarfél. Landsbjörg[PDF]

Þingmál A434 (brunavarnir á flugvöllum landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 755 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2010-03-04 14:28:00 [HTML]
Þingræður:
99. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-03-24 15:34:48 - [HTML]
99. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-03-24 15:37:49 - [HTML]

Þingmál A448 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML]
Þingræður:
93. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-16 14:52:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1555 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]
Dagbókarnúmer 1612 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 1649 - Komudagur: 2010-04-09 - Sendandi: Brynhildur Bergþórsdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 1730 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 1731 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1741 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Félag fasteignasala[PDF]
Dagbókarnúmer 1972 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Kjarafélag viðskiptafræðinga[PDF]

Þingmál A453 (Evrópuráðsþingið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML]

Þingmál A455 (Alþjóðaþingmannasambandið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML]

Þingmál A458 (Norræna ráðherranefndin 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML]

Þingmál A459 (norðurskautsmál 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML]

Þingmál A466 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 13:52:00 [HTML]

Þingmál A477 (norrænt samstarf 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 17:01:00 [HTML]

Þingmál A482 (Vestnorræna ráðið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-22 15:52:00 [HTML]

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-25 14:58:09 - [HTML]

Þingmál A490 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 127/2007 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML]

Þingmál A494 (sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 16:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1140 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-31 11:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1142 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-05-19 09:41:00 [HTML]
Þingræður:
100. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-25 11:08:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2211 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Félag heyrnarlausra[PDF]

Þingmál A500 (brottfall nemenda úr framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1145 (svar) útbýtt þann 2010-05-31 11:42:00 [HTML]

Þingmál A504 (rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]

Þingmál A507 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-09-17 10:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1491 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-09-09 16:34:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1930 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Rauði kross Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1984 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Bjarni Jónsson og Inga Sveinsdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 2062 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 3082 - Komudagur: 2010-08-23 - Sendandi: Rauði kross Íslands - Skýring: (rannsókn á eðli og umfangi mansals)[PDF]

Þingmál A510 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-06-07 20:48:05 - [HTML]

Þingmál A516 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Birgir Ármannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-15 20:36:38 - [HTML]

Þingmál A520 (efling græna hagkerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (þáltill.) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Þingræður:
119. þingfundur - Skúli Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-07 15:17:54 - [HTML]

Þingmál A521 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 910 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1497 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-09-13 10:03:00 [HTML]
Þingræður:
113. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-27 19:16:43 - [HTML]
113. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-27 19:58:33 - [HTML]
113. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-04-27 20:15:00 - [HTML]
113. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-27 20:45:52 - [HTML]
113. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-27 21:53:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2418 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2513 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Samtök sveitarfél. á Norðurlandi vestra[PDF]
Dagbókarnúmer 2514 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Valorka ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 2516 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2517 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi og Þróunarfélag Austurlands[PDF]
Dagbókarnúmer 2552 - Komudagur: 2010-05-26 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]
Dagbókarnúmer 2609 - Komudagur: 2010-05-31 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 2644 - Komudagur: 2010-06-02 - Sendandi: Fljótsdalshérað[PDF]
Dagbókarnúmer 3080 - Komudagur: 2010-08-23 - Sendandi: Átak, áhugasamtök um tæknimiðstöð fyrir almenning og kennslu - Skýring: (undirbún. Tæknimiðstöðvar Íslands)[PDF]

Þingmál A526 (fullgilding mansalsbókunar við Palermó-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]

Þingmál A540 (legslímuflakk)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2757 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Hjúkrunarráð FSA[PDF]

Þingmál A548 (bygging nýs Landspítala við Hringbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 938 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1276 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-16 12:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1305 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-11 14:54:00 [HTML]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2760 - Komudagur: 2010-06-09 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna[PDF]

Þingmál A555 (Vinnumarkaðsstofnun)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-04-20 16:05:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1989 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Vinnueftirlitið[PDF]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2675 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Landssamtök vistforeldra í sveitum[PDF]

Þingmál A560 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 950 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2029 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna[PDF]
Dagbókarnúmer 2835 - Komudagur: 2010-06-11 - Sendandi: Credit Info - Skýring: (skuldastaða heimilanna)[PDF]

Þingmál A562 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1409 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1438 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-24 17:05:00 [HTML]

Þingmál A567 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2010-05-03 - Sendandi: Samgönguráðuneytið[PDF]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1379 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:19:00 [HTML]

Þingmál A575 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]

Þingmál A578 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 969 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1147 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-05-31 11:42:00 [HTML]
Þingræður:
117. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-30 15:52:01 - [HTML]
117. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-04-30 16:03:35 - [HTML]
117. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-04-30 16:11:39 - [HTML]
129. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-01 16:12:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2782 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (réttur grunnskólabarna til náms í framh.sk.áföngu[PDF]

Þingmál A579 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 970 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1148 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-05-31 11:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1163 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-01 13:08:00 [HTML]
Þingræður:
117. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-30 16:19:26 - [HTML]
129. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-01 16:31:04 - [HTML]
129. þingfundur - Óli Björn Kárason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-01 16:47:40 - [HTML]
129. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-01 16:50:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2389 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2658 - Komudagur: 2010-06-02 - Sendandi: Nemendur við BSV í Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A580 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Kólumbíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-04-20 21:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1381 (þál. í heild) útbýtt þann 2010-06-15 20:30:00 [HTML]
Þingræður:
115. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-29 11:08:01 - [HTML]
138. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2010-06-12 19:59:15 - [HTML]
142. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-15 14:36:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2239 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Kópavogsbær, Bæjarskrifstofur[PDF]
Dagbókarnúmer 2243 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Virgile Collin-Lange[PDF]
Dagbókarnúmer 2296 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Leið ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 2397 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 2399 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Vátryggingafélag Íslands hf[PDF]
Dagbókarnúmer 2444 - Komudagur: 2010-05-14 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 2448 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna[PDF]

Þingmál A585 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2210 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Útlendingastofnun[PDF]

Þingmál A586 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2049 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Félag yfirlögregluþjóna[PDF]
Dagbókarnúmer 2195 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Ríkissaksóknari[PDF]
Dagbókarnúmer 2742 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]

Þingmál A591 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og tryggingagjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2633 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: VIRK, starfsendurhæfingarsjóður[PDF]

Þingmál A594 (skýrsla samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um framkvæmd samgönguáætlunar 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1000 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-04-20 12:46:00 [HTML]

Þingmál A606 (lækkun launa í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-06-14 13:52:05 - [HTML]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-11 16:14:00 [HTML]
Þingræður:
123. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-05-14 11:47:48 - [HTML]

Þingmál A650 (stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-09-06 16:28:56 - [HTML]

Þingmál A661 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 16:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1444 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-09-02 13:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1484 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-09-14 11:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-09-09 16:35:00 [HTML]
Þingræður:
138. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-06-12 14:00:54 - [HTML]
138. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-12 16:23:14 - [HTML]
138. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-06-12 16:45:57 - [HTML]
138. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-06-12 16:57:01 - [HTML]
153. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-09-08 12:12:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3015 - Komudagur: 2010-08-13 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A662 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2874 - Komudagur: 2010-06-23 - Sendandi: Formaður sjútv.- og landbn. (Atli Gíslason) - Skýring: (afrit af bréfum)[PDF]
Dagbókarnúmer 3023 - Komudagur: 2010-08-16 - Sendandi: Talsmaður neytenda[PDF]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 15:14:00 [HTML]

Þingmál A699 (þátttaka í samstarfsáætlunum Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1463 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-09-03 14:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1536 (svar) útbýtt þann 2010-09-28 16:15:00 [HTML]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1518 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1527 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-09-27 13:42:00 [HTML]
Þingræður:
159. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 11:40:58 - [HTML]
159. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 15:33:44 - [HTML]
159. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 16:34:38 - [HTML]
160. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-14 15:08:54 - [HTML]
161. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2010-09-15 10:51:17 - [HTML]
161. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-15 16:03:19 - [HTML]
161. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-15 16:42:14 - [HTML]
161. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-15 17:06:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3138 - Komudagur: 2010-09-24 - Sendandi: Endurskoðendaráð - Skýring: (lög og eftirlit með endurskoðendum)[PDF]
Dagbókarnúmer 3141 - Komudagur: 2010-04-13 - Sendandi: Tómas Gunnarsson - Skýring: (blaðagrein)[PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingræður:
163. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 15:45:48 - [HTML]

Þingmál B1 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2009-10-01 14:07:17 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-05 20:22:04 - [HTML]
2. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-05 20:43:38 - [HTML]
2. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-10-05 21:54:17 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-10-06 16:53:01 - [HTML]
3. þingfundur - Anna Pála Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2009-10-06 17:11:48 - [HTML]

Þingmál B107 (staða landsbyggðarinnar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-21 14:24:01 - [HTML]

Þingmál B156 (forgangsröðun í heilbrigðisþjónustunni)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-11-03 14:31:48 - [HTML]
18. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2009-11-03 14:38:19 - [HTML]

Þingmál B171 (álversuppbygging á Bakka við Húsavík)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-05 14:09:54 - [HTML]

Þingmál B200 (staða dreif- og fjarnáms)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-12 11:04:56 - [HTML]
24. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-12 11:09:41 - [HTML]
24. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-12 11:17:29 - [HTML]
24. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-11-12 11:22:10 - [HTML]

Þingmál B232 (sóknarfæri í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2009-11-17 14:41:07 - [HTML]

Þingmál B280 (slökkvilið Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-27 10:42:52 - [HTML]

Þingmál B540 ()[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-02-02 13:31:06 - [HTML]

Þingmál B683 (staða atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-09 14:20:54 - [HTML]

Þingmál B773 ()[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-04-13 17:43:40 - [HTML]
105. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-14 12:40:56 - [HTML]
105. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 13:05:46 - [HTML]

Þingmál B921 (notkun rannsóknarskýrslu Alþingis í skólastarfi)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-05-10 15:30:10 - [HTML]

Þingmál B1011 (fjárhagsstaða heimilanna)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-06-08 15:41:30 - [HTML]

Þingmál B1072 ()[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2010-06-14 21:15:05 - [HTML]
141. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-14 22:17:38 - [HTML]

Þingmál B1139 ()[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-09-02 13:34:48 - [HTML]

Þingmál B1140 ()[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2010-09-02 14:38:52 - [HTML]
149. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-09-02 14:49:12 - [HTML]
149. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-09-02 15:04:34 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 413 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-07 13:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 414 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-06 21:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 448 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-08 10:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-15 10:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 523 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-15 13:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 556 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-16 14:31:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-05 14:57:35 - [HTML]
4. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2010-10-05 16:02:46 - [HTML]
4. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2010-10-05 18:48:50 - [HTML]
5. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-10-06 14:44:15 - [HTML]
44. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-08 11:22:06 - [HTML]
44. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-08 12:26:58 - [HTML]
44. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-08 12:37:15 - [HTML]
44. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-08 14:00:41 - [HTML]
44. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-08 16:50:04 - [HTML]
44. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-12-08 16:58:38 - [HTML]
44. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-12-08 18:32:52 - [HTML]
44. þingfundur - Íris Róbertsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-08 23:07:20 - [HTML]
44. þingfundur - Íris Róbertsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-08 23:21:06 - [HTML]
44. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-12-09 01:36:15 - [HTML]
44. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-09 02:14:09 - [HTML]
45. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-12-09 14:12:30 - [HTML]
45. þingfundur - Skúli Helgason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-09 14:36:28 - [HTML]
45. þingfundur - Eygló Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-09 14:54:49 - [HTML]
45. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-09 16:09:14 - [HTML]
49. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-15 18:24:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2010-11-16 - Sendandi: Umhverfisnefnd, meiri hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 318 - Komudagur: 2010-11-15 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - Skýring: (lagt fram á fundi m.)[PDF]
Dagbókarnúmer 342 - Komudagur: 2010-11-22 - Sendandi: Menntamálanefnd, meiri hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 345 - Komudagur: 2010-11-22 - Sendandi: Iðnaðarnefnd, meiri hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2010-11-23 - Sendandi: Menntamálanefnd, 2. minni hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 374 - Komudagur: 2010-11-19 - Sendandi: Heilbrigðisnefnd, 1. minni hluti[PDF]

Þingmál A8 (heimsóknir til eldri borgara í forvarnaskyni)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-10-13 16:56:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, hjúkrunarráð[PDF]
Dagbókarnúmer 955 - Komudagur: 2010-12-14 - Sendandi: Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri[PDF]

Þingmál A24 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2010-10-19 17:46:39 - [HTML]
15. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-19 17:55:53 - [HTML]

Þingmál A25 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A35 (viðbrögð fjölmiðla við athugasemdum rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-10-18 17:20:43 - [HTML]

Þingmál A36 (samvinna mennta- og menningarstofnana á Suðurlandi)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-10-18 17:33:32 - [HTML]
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-10-18 17:41:41 - [HTML]
14. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-10-18 17:43:52 - [HTML]

Þingmál A38 (rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-07 11:17:00 [HTML]

Þingmál A42 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-07 14:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1239 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-04-07 09:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1328 (þál. í heild) útbýtt þann 2011-04-15 14:04:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-10-12 16:26:37 - [HTML]
8. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-10-12 16:56:35 - [HTML]
112. þingfundur - Kristján L. Möller (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-04-14 19:10:01 - [HTML]
112. þingfundur - Helena Þ. Karlsdóttir - Ræða hófst: 2011-04-14 19:33:40 - [HTML]
112. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-04-14 19:40:46 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-04-14 19:52:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 175 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi og Þróunarfélag Austurlands[PDF]
Dagbókarnúmer 181 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 686 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A45 (Vestfirðir sem vettvangur kennslu í sjávarútvegsfræðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 688 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Fisktækniskóli Suðurnesja[PDF]

Þingmál A46 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-07 16:30:00 [HTML]

Þingmál A47 (uppsögn af hálfu atvinnurekanda)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2010-11-10 15:25:54 - [HTML]

Þingmál A55 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þráinn Bertelsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-13 16:09:01 - [HTML]

Þingmál A56 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 16:38:00 [HTML]
Þingræður:
130. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-19 15:51:55 - [HTML]

Þingmál A69 (gæðaeftirlit með rannsóknum)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-11-08 17:27:38 - [HTML]

Þingmál A73 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-10 16:10:56 - [HTML]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 435 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-07 15:23:00 [HTML]
Þingræður:
35. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-25 14:54:06 - [HTML]

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 349 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 350 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-14 11:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-15 11:39:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2010-10-20 17:30:13 - [HTML]
43. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-07 15:56:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Listaháskóli Íslands, hönnunar- og arkitektúrdeild[PDF]
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]
Dagbókarnúmer 308 - Komudagur: 2010-11-19 - Sendandi: Vátryggingafélag Íslands[PDF]

Þingmál A79 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 352 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-11-29 14:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 451 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-14 11:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 533 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-15 14:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 654 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 13:01:00 [HTML]
Þingræður:
43. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-12-07 17:14:19 - [HTML]
43. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-07 17:55:59 - [HTML]
53. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-18 02:30:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 46 - Komudagur: 2010-11-02 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, Jón Viðar Matthíasson[PDF]
Dagbókarnúmer 101 - Komudagur: 2010-11-03 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa borgarstjóra[PDF]
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Björn Karlsson brunamálastjóri[PDF]
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Brunamálastofnun og Samband ísl. sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1006 - Komudagur: 2010-12-16 - Sendandi: Isavia ohf.[PDF]

Þingmál A80 (samvinnuráð um þjóðarsátt)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-04 15:40:52 - [HTML]

Þingmál A81 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML]

Þingmál A83 (sérgreining landshlutanna sem vettvangur rannsókna, kennslu og atvinnuþróunar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-10 18:09:04 - [HTML]
24. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-11-10 18:42:59 - [HTML]
24. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-10 19:11:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 443 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A86 (heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-18 16:52:00 [HTML]
Þingræður:
35. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-25 18:56:17 - [HTML]
35. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-25 19:11:15 - [HTML]
35. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-11-25 19:24:26 - [HTML]
35. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-11-25 19:33:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1134 - Komudagur: 2011-01-10 - Sendandi: Félag félagsfræðikennara[PDF]
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 2011-01-12 - Sendandi: Félag kennara í kristnum fræðum, siðfræði og trúarbr.fræðum[PDF]
Dagbókarnúmer 1149 - Komudagur: 2011-01-17 - Sendandi: Samtök sjálfstæðra skóla[PDF]

Þingmál A87 (stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-11-10 17:36:31 - [HTML]
24. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-11-10 17:48:16 - [HTML]

Þingmál A91 (nýjar nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og hópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (svar) útbýtt þann 2010-11-25 16:39:00 [HTML]

Þingmál A105 (þjóðaratkvæðagreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-20 17:47:00 [HTML]

Þingmál A107 (staðbundnir fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1763 - Komudagur: 2011-03-21 - Sendandi: Stefán Jökulsson[PDF]

Þingmál A116 (sérfræðingahópur um vanda lántakenda vegna verðtryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (svar) útbýtt þann 2010-12-08 20:29:00 [HTML]

Þingmál A118 (starfsmannavelta á Alþingi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-10-21 17:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 299 (svar) útbýtt þann 2010-11-24 16:45:00 [HTML]

Þingmál A119 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 18/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML]

Þingmál A132 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 16/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:30:00 [HTML]

Þingmál A141 (aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-04 15:27:00 [HTML]
Þingræður:
21. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-11-05 12:48:19 - [HTML]
23. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-11-09 15:54:05 - [HTML]
23. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-11-09 16:06:58 - [HTML]

Þingmál A152 (greiðsluaðlögun einstaklinga o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 314 - Komudagur: 2010-11-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A164 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1550 - Komudagur: 2011-03-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A165 (úttekt á samkeppnissjóðum á sviði vísinda og rannsókna)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-11-29 15:56:26 - [HTML]

Þingmál A188 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-11-18 13:32:00 - [HTML]

Þingmál A190 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 13:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 927 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-02-28 17:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 928 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-02-28 17:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1071 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-22 13:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1158 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-03-29 14:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1175 (lög í heild) útbýtt þann 2011-03-30 15:37:00 [HTML]
Þingræður:
83. þingfundur - Þuríður Backman (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-03-01 16:16:30 - [HTML]
83. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-03-01 16:59:51 - [HTML]
83. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-01 18:11:25 - [HTML]
102. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-29 17:28:37 - [HTML]
102. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-29 17:51:49 - [HTML]
102. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-29 18:00:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 583 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 712 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Lýðheilsustöð[PDF]
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Félag lýðheilsufræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Manneldisráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1533 - Komudagur: 2011-02-24 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1788 - Komudagur: 2011-03-23 - Sendandi: Læknafélag Íslands - Skýring: (viðbótarumsögn)[PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1112 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-03-24 15:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-04-11 17:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1324 (lög í heild) útbýtt þann 2011-04-15 14:00:00 [HTML]
Þingræður:
30. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-11-17 18:31:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Ríkisútvarpið[PDF]
Dagbókarnúmer 564 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Jafnréttisstofa[PDF]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 21:47:00 [HTML]
Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-18 17:52:30 - [HTML]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML]
Þingræður:
30. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-11-17 17:34:45 - [HTML]

Þingmál A208 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-12-17 22:14:03 - [HTML]

Þingmál A238 (fjárhagsstaða heimila og fyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 871 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A239 (fjölgun öryrkja)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-12-13 13:44:54 - [HTML]
46. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-12-13 13:54:44 - [HTML]

Þingmál A249 (tækni- og raungreinamenntun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (svar) útbýtt þann 2010-12-16 19:23:00 [HTML]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-15 22:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 613 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-17 15:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 614 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-17 15:49:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-12-17 13:52:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1535 - Komudagur: 2011-02-24 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - Skýring: (reglugerð)[PDF]

Þingmál A273 (mikilvægi fræðslu um kristni og önnur trúarbrögð og lífsviðhorf)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1681 - Komudagur: 2011-03-14 - Sendandi: Félag kennara í kristnum fræðum, siðfræði og trúarbragðafræði[PDF]
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A278 (áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (frumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 12:09:00 [HTML]
Þingræður:
68. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-01 18:49:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1689 - Komudagur: 2011-03-14 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands og Félag skipstjórnarmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1703 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1722 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands[PDF]

Þingmál A285 (stofnun íslenskrar handverksdeildar í Listaháskóla Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1671 - Komudagur: 2011-03-10 - Sendandi: Myndlistaskólinn í Reykjavík[PDF]
Dagbókarnúmer 1803 - Komudagur: 2011-03-28 - Sendandi: SÍM, Samband ísl. myndlistarmanna[PDF]

Þingmál A296 (Lögregluskóli ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 606 (svar) útbýtt þann 2010-12-17 17:52:00 [HTML]

Þingmál A300 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-30 20:28:18 - [HTML]

Þingmál A302 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-11-30 16:19:53 - [HTML]

Þingmál A306 (stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2054 - Komudagur: 2011-04-20 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A310 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1375 - Komudagur: 2011-02-17 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Elsa B. Friðfinnsdóttir form.[PDF]
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2011-02-18 - Sendandi: Þjóðmálanefnd Þjóðkirkjunnar[PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 18:05:00 [HTML]
Þingræður:
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-12-06 15:50:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Deloitte hf[PDF]
Dagbókarnúmer 913 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]

Þingmál A314 (rannsókn á stöðu heimilanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (frumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 20:31:00 [HTML]

Þingmál A325 (ráðstöfunarfé ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (svar) útbýtt þann 2010-12-17 13:25:00 [HTML]

Þingmál A328 (ráðstöfunarfé ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (svar) útbýtt þann 2010-12-16 12:55:00 [HTML]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-30 20:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1429 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-17 16:42:00 [HTML]
Þingræður:
62. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-20 11:46:23 - [HTML]
62. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-20 11:50:56 - [HTML]
62. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-01-20 11:55:11 - [HTML]
62. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-20 12:07:31 - [HTML]
62. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-01-20 12:22:47 - [HTML]
62. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-20 12:39:47 - [HTML]
62. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-20 12:40:49 - [HTML]
62. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-20 14:27:09 - [HTML]
62. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2011-01-20 14:38:28 - [HTML]
129. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2011-05-18 16:07:26 - [HTML]
129. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-18 16:24:40 - [HTML]
129. þingfundur - Íris Róbertsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-18 16:48:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1385 - Komudagur: 2011-02-18 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2011-02-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1463 - Komudagur: 2011-02-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1509 - Komudagur: 2011-02-23 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 1547 - Komudagur: 2011-03-02 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1566 - Komudagur: 2011-03-03 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1594 - Komudagur: 2011-03-07 - Sendandi: Utanríkismálanefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 1866 - Komudagur: 2011-03-30 - Sendandi: Menntamálanefnd[PDF]

Þingmál A337 (stefna Íslands í málefnum norðurslóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1231 - Komudagur: 2011-02-07 - Sendandi: Stofnun Vilhjálms Stefánssonar[PDF]
Dagbókarnúmer 1239 - Komudagur: 2011-02-07 - Sendandi: Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál[PDF]

Þingmál A339 (atvinnuleysistryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-12-07 22:14:11 - [HTML]

Þingmál A351 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-07 16:03:00 [HTML]

Þingmál A354 (frjáls félagasamtök, skattgreiðslur og styrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1322 (svar) útbýtt þann 2011-04-15 17:42:00 [HTML]

Þingmál A360 (umhverfisstefna)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-01-31 17:17:49 - [HTML]

Þingmál A380 (framkvæmd þjónustusamnings við Menntaskólann Hraðbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML]
Þingræður:
75. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-02-17 14:27:27 - [HTML]
75. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-17 15:22:16 - [HTML]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1718 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1580 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Flugmálastjórn Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1619 - Komudagur: 2011-03-08 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 21:28:21 - [HTML]

Þingmál A403 (orkuskipti í samgöngum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-12-18 14:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1658 (þál. í heild) útbýtt þann 2011-06-07 13:54:00 [HTML]
Þingræður:
61. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-19 14:42:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1408 - Komudagur: 2011-02-18 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 2011-02-21 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A405 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (frumvarp) útbýtt þann 2010-12-18 14:06:00 [HTML]
Þingræður:
59. þingfundur - Róbert Marshall - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-17 16:59:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2011-02-02 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (um löggæslu og öryggismál)[PDF]
Dagbókarnúmer 1242 - Komudagur: 2011-02-09 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A406 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML]

Þingmál A408 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2011-04-01 - Sendandi: Rannsóknarnefnd flugslysa, Hallgrímur Viktorsson form.[PDF]

Þingmál A449 (menntun og atvinnusköpun ungs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (þáltill.) útbýtt þann 2011-01-26 13:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1572 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-05-30 15:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1654 (þál. í heild) útbýtt þann 2011-06-07 13:53:00 [HTML]
Þingræður:
94. þingfundur - Skúli Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-16 18:18:08 - [HTML]
94. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-16 18:26:16 - [HTML]
142. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-06 15:55:22 - [HTML]
142. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-06 16:01:14 - [HTML]
142. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-06 16:02:41 - [HTML]
142. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-06-06 16:05:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1784 - Komudagur: 2011-03-23 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1819 - Komudagur: 2011-03-28 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1820 - Komudagur: 2011-03-28 - Sendandi: Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu[PDF]
Dagbókarnúmer 1838 - Komudagur: 2011-03-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1864 - Komudagur: 2011-03-31 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]
Dagbókarnúmer 1880 - Komudagur: 2011-03-31 - Sendandi: Iðnskólinn í Hafnarfirði[PDF]
Dagbókarnúmer 1881 - Komudagur: 2011-03-31 - Sendandi: Félag stjórnenda í framhaldsskólum[PDF]
Dagbókarnúmer 1892 - Komudagur: 2011-04-01 - Sendandi: Félag framhaldsskólakennara[PDF]
Dagbókarnúmer 1910 - Komudagur: 2011-04-04 - Sendandi: Samband ísl. framhaldsskólanema[PDF]
Dagbókarnúmer 2330 - Komudagur: 2011-05-09 - Sendandi: Félags- og tryggingamálanefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 2344 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A469 (viðmið og mælikvarðar í alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 760 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-01-27 16:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 842 (svar) útbýtt þann 2011-02-17 17:09:00 [HTML]

Þingmál A477 (vestnorrænt samstarf til að bæta aðstæður einstæðra foreldra á Vestur-Norðurlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (þáltill.) útbýtt þann 2011-02-01 15:24:00 [HTML]
Þingræður:
110. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-12 23:18:22 - [HTML]

Þingmál A478 (stofnun vestnorræns sögu- og samfélagsseturs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 773 (þáltill.) útbýtt þann 2011-02-02 13:52:00 [HTML]

Þingmál A486 (áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-02-03 14:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1671 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-08 11:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1732 (þál. í heild) útbýtt þann 2011-06-10 12:37:00 [HTML]
Þingræður:
75. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-17 12:05:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1732 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Barnaheill[PDF]
Dagbókarnúmer 1747 - Komudagur: 2011-03-16 - Sendandi: UNICEF á Íslandi[PDF]

Þingmál A493 (efling skapandi greina)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (þáltill. n.) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1635 - Komudagur: 2011-03-09 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna[PDF]

Þingmál A496 (aðgerðaáætlun í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 815 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML]

Þingmál A499 (upplýsingamennt í grunnskólum)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-14 17:22:32 - [HTML]
91. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-14 17:26:05 - [HTML]

Þingmál A506 (beiting reiknilíkans við fjárveitingar til framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-03-14 17:34:42 - [HTML]
91. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-03-14 17:48:08 - [HTML]

Þingmál A514 (mannauðsstefna)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-03-28 17:15:45 - [HTML]

Þingmál A518 (varðveisla menningararfsins á stafrænu formi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (svar) útbýtt þann 2011-03-17 14:38:00 [HTML]

Þingmál A519 (kennaramenntun)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-03-14 17:55:58 - [HTML]
91. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-14 18:02:31 - [HTML]

Þingmál A520 (efling kennarastarfsins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-03-14 18:13:09 - [HTML]
91. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-14 18:18:31 - [HTML]
91. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-14 18:19:51 - [HTML]

Þingmál A521 (efling iðn- og tæknináms)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-03-14 18:26:05 - [HTML]
91. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-03-14 18:29:21 - [HTML]
91. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-14 18:35:56 - [HTML]
91. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-03-14 18:37:12 - [HTML]

Þingmál A529 (tóbaksnotkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (svar) útbýtt þann 2011-03-23 16:41:00 [HTML]

Þingmál A533 (staða íslenskrar tungu og íslensks táknmáls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-17 15:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1515 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-26 16:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1570 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-05-27 15:13:00 [HTML]
Þingræður:
78. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2011-02-24 11:36:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1774 - Komudagur: 2011-03-21 - Sendandi: Heyrnarhjálp[PDF]

Þingmál A542 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1920 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-16 18:06:00 [HTML]

Þingmál A556 (greiðslur til nefnda á vegum Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1780 (svar) útbýtt þann 2011-06-11 10:43:00 [HTML]

Þingmál A570 (lokafjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 17:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1354 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-05-03 14:55:00 [HTML]

Þingmál A574 (framkvæmd skólastarfs í framhaldsskólum skólaárin 2005/2006, 2006/2007 og 2007/2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML]

Þingmál A575 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML]
Þingræður:
98. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-23 18:39:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1859 - Komudagur: 2011-03-30 - Sendandi: Fjölbrautaskólinn við Ármúla[PDF]
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2011-04-03 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1930 - Komudagur: 2011-04-04 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands, bt. formanns[PDF]
Dagbókarnúmer 1934 - Komudagur: 2011-04-04 - Sendandi: Háskóli Íslands, hjúkrunarfræðideild[PDF]
Dagbókarnúmer 1996 - Komudagur: 2011-04-08 - Sendandi: Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, hjúkrunarráð[PDF]
Dagbókarnúmer 2023 - Komudagur: 2011-04-13 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús[PDF]
Dagbókarnúmer 2046 - Komudagur: 2011-04-18 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2057 - Komudagur: 2011-04-20 - Sendandi: Ljósmæðrafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2091 - Komudagur: 2011-04-27 - Sendandi: Félag listmeðferðarfræðinga á Íslandi[PDF]

Þingmál A576 (norðurskautsmál 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML]
Þingræður:
96. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-17 14:01:08 - [HTML]

Þingmál A577 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML]
Þingræður:
95. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-17 12:24:44 - [HTML]

Þingmál A595 (norrænt samstarf 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-15 13:46:00 [HTML]

Þingmál A605 (Evrópuráðsþingið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-15 20:30:00 [HTML]
Þingræður:
96. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-17 15:18:03 - [HTML]

Þingmál A645 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1555 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-05-31 13:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1755 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 10:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1773 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:24:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2436 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið[PDF]

Þingmál A648 (Þjóðminjasafn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2242 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Halldóra Ásgeirsdóttir forvörður o.fl.[PDF]

Þingmál A650 (safnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1845 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-02 17:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1849 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 18:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1942 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1981 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:48:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2346 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Fornleifafræðingafélag Íslands[PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2271 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Brynja Björk Birgisdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 2348 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Fornleifafræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2377 - Komudagur: 2011-05-11 - Sendandi: Birna Lárusdóttir fornleifafræðingur o.fl.[PDF]
Dagbókarnúmer 2421 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Félag íslenskra fornleifafræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 2424 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Fornleifastofnun Íslands[PDF]

Þingmál A658 (endurskoðun á núverandi kirkjuskipan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (þáltill.) útbýtt þann 2011-03-30 13:43:00 [HTML]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML]
Þingræður:
162. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2011-09-13 16:49:36 - [HTML]
162. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-09-13 22:25:51 - [HTML]
163. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 02:24:28 - [HTML]
164. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2011-09-15 20:41:22 - [HTML]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML]

Þingmál A678 (fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML]

Þingmál A682 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML]

Þingmál A683 (fríverslunarsamningur EFTA og Perús og landbúnaðarsamningur Íslands og Perús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML]

Þingmál A685 (fríverslunarsamningur EFTA og Úkraínu og landbúnaðarsamningur Íslands og Úkraínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1202 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML]

Þingmál A691 (staða skólamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1927 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-16 18:06:00 [HTML]

Þingmál A692 (nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (þáltill.) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML]

Þingmál A695 (aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar um ofbeldi karla gegn konum í nánum samböndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML]

Þingmál A704 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 18:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1586 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-06-01 12:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1950 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 23:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1978 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:52:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2157 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: KPMG hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 2257 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2287 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Lífeyrissjóður bankamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 2440 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Deloitte - Skýring: (viðbótarumsögn skv. beiðni)[PDF]

Þingmál A707 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1226 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1432 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-05-17 16:42:00 [HTML]
Þingræður:
129. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-05-18 17:21:57 - [HTML]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Ósk Vilhjálmsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-15 14:33:11 - [HTML]
113. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-15 14:34:12 - [HTML]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML]
Þingræður:
156. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-02 16:09:08 - [HTML]
156. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-02 16:10:41 - [HTML]
156. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-02 16:12:47 - [HTML]
156. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-09-02 17:15:09 - [HTML]
157. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-05 17:37:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2315 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Félag umhverfisfræðinga Íslandi[PDF]

Þingmál A717 (Þjóðhagsstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (frumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML]

Þingmál A719 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-14 13:54:37 - [HTML]

Þingmál A720 (vatnalög og rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2135 - Komudagur: 2011-04-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A721 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2190 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 2191 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Byggðastofnun[PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2288 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Ólafur Örn Ólafsson bæjarstjóri[PDF]

Þingmál A727 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-07 22:01:49 - [HTML]

Þingmál A728 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 13:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1623 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 18:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1656 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1806 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-11 19:36:00 [HTML]
Þingræður:
112. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-14 16:16:59 - [HTML]

Þingmál A734 (námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML]
Þingræður:
113. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-15 15:51:45 - [HTML]
113. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-04-15 15:56:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2366 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Samband ísl. framhaldsskólanema[PDF]

Þingmál A736 (pólitískar ráðningar í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1261 (þáltill.) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML]

Þingmál A747 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 14:33:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1640 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 12:18:00 [HTML]
Þingræður:
113. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-04-15 16:13:41 - [HTML]
113. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2011-04-15 16:28:57 - [HTML]
113. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-04-15 16:35:04 - [HTML]
113. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-04-15 16:47:48 - [HTML]
148. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-10 14:43:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2371 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Barnaverndarstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 2372 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Barnaheill[PDF]

Þingmál A751 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-04-13 17:59:30 - [HTML]

Þingmál A753 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-14 15:16:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2751 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]

Þingmál A754 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1672 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-08 11:40:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2752 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]

Þingmál A755 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3030 - Komudagur: 2011-08-19 - Sendandi: Fjölmenningarsetur[PDF]

Þingmál A760 (Landsbókasafn -- Háskólabókasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-14 15:15:00 [HTML]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-05 18:10:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2647 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: UNICEF á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 2773 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti[PDF]
Dagbókarnúmer 2901 - Komudagur: 2011-06-09 - Sendandi: Karvel Aðalsteinn Jónsson - Skýring: (ums. og MA rannsókn)[PDF]

Þingmál A784 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3090 - Komudagur: 2011-09-14 - Sendandi: Rósa Katrín Möller[PDF]

Þingmál A785 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-06-09 22:22:03 - [HTML]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3086 - Komudagur: 2011-09-12 - Sendandi: Ragnar Árnason - Skýring: (sent skv. beiðni)[PDF]

Þingmál A791 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-05-12 14:41:00 [HTML]
Þingræður:
124. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2011-05-16 17:35:05 - [HTML]

Þingmál A802 (utanlandsferðir starfsmanna og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1734 (svar) útbýtt þann 2011-06-10 14:35:00 [HTML]

Þingmál A805 (utanlandsferðir starfsmanna og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1882 (svar) útbýtt þann 2011-09-15 13:56:00 [HTML]

Þingmál A806 (utanlandsferðir starfsmanna og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1786 (svar) útbýtt þann 2011-06-15 09:48:00 [HTML]

Þingmál A822 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1463 (álit) útbýtt þann 2011-05-19 13:22:00 [HTML]

Þingmál A823 (sókn í atvinnumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1464 (þáltill.) útbýtt þann 2011-05-20 10:10:00 [HTML]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-30 21:50:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2879 - Komudagur: 2011-06-06 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands[PDF]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3024 - Komudagur: 2011-08-22 - Sendandi: Samtök íslenskra fiskimanna[PDF]
Dagbókarnúmer 3064 - Komudagur: 2011-08-30 - Sendandi: Vestmannaeyjabær[PDF]
Dagbókarnúmer 3085 - Komudagur: 2011-09-13 - Sendandi: Grindavíkurbær[PDF]

Þingmál A830 (atvinnuleysistryggingar og réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-19 17:14:00 [HTML]

Þingmál A861 (löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-31 11:29:00 [HTML]

Þingmál A877 (IPA-landsáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1788 (svar) útbýtt þann 2011-06-11 12:32:00 [HTML]

Þingmál A885 (kostun á stöðum fræðimanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1908 (svar) útbýtt þann 2011-09-15 13:56:00 [HTML]

Þingmál A891 (prófessorsstaða tengd nafni Jóns Sigurðssonar forseta)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2011-06-15 11:17:13 - [HTML]

Þingmál A895 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1820 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2011-09-02 17:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1893 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-09-12 14:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1956 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1990 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:52:00 [HTML]
Þingræður:
157. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-09-05 11:09:42 - [HTML]
157. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-05 11:15:28 - [HTML]
157. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-05 11:26:08 - [HTML]
157. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-05 11:33:25 - [HTML]
157. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-05 11:39:41 - [HTML]
165. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-16 19:25:47 - [HTML]

Þingmál B4 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2010-10-01 14:14:40 - [HTML]

Þingmál B14 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-10-04 21:12:04 - [HTML]

Þingmál B87 (atvinnumál á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-10-14 11:29:48 - [HTML]

Þingmál B113 (háskólamál)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-18 15:37:40 - [HTML]
14. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-10-18 15:53:26 - [HTML]
14. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-10-18 16:02:26 - [HTML]
14. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-10-18 16:04:34 - [HTML]

Þingmál B126 (niðurskurður í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-10-20 14:52:00 - [HTML]

Þingmál B216 (endurskipulagning á sérfræðiþjónustu á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-16 15:04:05 - [HTML]

Þingmál B269 (fjárhagsleg staða háskólanema)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-24 14:36:53 - [HTML]
34. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-11-24 14:47:02 - [HTML]
34. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2010-11-24 14:53:48 - [HTML]
34. þingfundur - Auður Lilja Erlingsdóttir - Ræða hófst: 2010-11-24 14:56:05 - [HTML]
34. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-11-24 15:03:10 - [HTML]

Þingmál B342 ()[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-12-07 14:34:12 - [HTML]

Þingmál B376 ()[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-12-14 11:37:04 - [HTML]
47. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-12-14 11:38:10 - [HTML]

Þingmál B379 (framtíð íslensks háskólasamfélags)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-12-14 13:06:04 - [HTML]
47. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-14 13:11:34 - [HTML]
47. þingfundur - Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson - Ræða hófst: 2010-12-14 13:18:57 - [HTML]
47. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-14 13:21:11 - [HTML]

Þingmál B583 (framkvæmd skólalöggjafarinnar frá 2008)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-14 16:43:10 - [HTML]
71. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2011-02-14 16:56:53 - [HTML]
71. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-02-14 17:01:31 - [HTML]

Þingmál B586 ()[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-02-15 14:05:27 - [HTML]

Þingmál B828 (hagvöxtur og kjarasamningar)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-03-24 14:45:01 - [HTML]
99. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-03-24 14:55:00 - [HTML]

Þingmál B920 ()[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2011-04-15 10:31:52 - [HTML]

Þingmál B1075 (skattbyrði og skattahækkanir)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-05-19 11:51:37 - [HTML]

Þingmál B1079 ()[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-20 11:04:14 - [HTML]

Þingmál B1179 ()[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-06-08 19:53:32 - [HTML]
145. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2011-06-08 20:03:41 - [HTML]
145. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2011-06-08 20:46:37 - [HTML]
145. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2011-06-08 21:24:34 - [HTML]

Þingmál B1248 ()[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-06-15 11:07:26 - [HTML]

Þingmál B1251 ()[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-06-15 11:38:20 - [HTML]

Þingmál B1253 ()[HTML]

Þingræður:
156. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-09-02 10:58:36 - [HTML]
156. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-02 12:35:59 - [HTML]
156. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-09-02 12:54:42 - [HTML]

Þingmál B1340 ()[HTML]

Þingræður:
163. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-14 20:02:32 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-28 18:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 391 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-11-28 18:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 454 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-06 17:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 466 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-05 16:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 479 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-12-06 12:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 493 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-07 19:09:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2011-10-04 17:53:25 - [HTML]
28. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-29 14:37:18 - [HTML]
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-29 19:11:07 - [HTML]
28. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-11-29 20:00:28 - [HTML]
28. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-11-30 01:34:34 - [HTML]
28. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-11-30 04:10:13 - [HTML]
32. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-06 12:11:36 - [HTML]
32. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2011-12-06 17:24:13 - [HTML]
32. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-12-06 21:00:58 - [HTML]
33. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-12-07 15:39:40 - [HTML]
33. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-12-07 17:07:11 - [HTML]
33. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-12-07 17:07:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Velferðarnefnd, meiri hluti[PDF]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 11:27:00 [HTML]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-10-11 15:58:13 - [HTML]
6. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-10-11 20:14:53 - [HTML]
6. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-10-11 20:47:26 - [HTML]
6. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-10-11 21:02:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2011-10-26 - Sendandi: Þorkell Helgason - Skýring: (samanburður á stjórnlögum)[PDF]
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2011-11-04 - Sendandi: A-nefnd stjórnlagaráðs - Skýring: (lagt fram á fundi)[PDF]
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Dr. Haukur Arnþórsson[PDF]
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Árni Þormóðsson[PDF]
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 561 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Ísleifur Gíslason[PDF]
Dagbókarnúmer 614 - Komudagur: 2011-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Jón Sigurðsson[PDF]
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (lagt fram á fundi se.)[PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2012-01-18 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon[PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Pétur Blöndal alþingismaður[PDF]

Þingmál A4 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2012-01-17 19:09:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 96 - Komudagur: 2011-11-11 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 2011-12-05 - Sendandi: Þjóðmálanefnd Þjóðkirkjunnar[PDF]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-21 15:07:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 615 - Komudagur: 2011-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 12:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 993 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-14 18:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1020 (þál. í heild) útbýtt þann 2012-03-20 15:27:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Skúli Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-18 14:10:26 - [HTML]
74. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-15 11:32:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2011-10-27 - Sendandi: Háskólinn á Bifröst[PDF]
Dagbókarnúmer 53 - Komudagur: 2011-11-08 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2011-11-08 - Sendandi: Valorka ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2011-11-11 - Sendandi: Slow Food í Reykjavík[PDF]
Dagbókarnúmer 121 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 122 - Komudagur: 2011-11-11 - Sendandi: Samtök lífrænna neytenda[PDF]
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2011-11-11 - Sendandi: Skógfræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 181 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 297 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda[PDF]
Dagbókarnúmer 868 - Komudagur: 2011-12-22 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1355 - Komudagur: 2012-01-05 - Sendandi: Skúli Björnsson[PDF]
Dagbókarnúmer 2769 - Komudagur: 2011-10-06 - Sendandi: Skúli Helgason, form. nefndar um eflingu græna hagkerfisins[PDF]

Þingmál A10 (sókn í atvinnumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-11 13:12:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-10-18 16:04:21 - [HTML]

Þingmál A12 (úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-06 14:05:31 - [HTML]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 737 - Komudagur: 2011-12-09 - Sendandi: Landlæknisembættið[PDF]

Þingmál A21 (reglubundnar árlegar heimsóknir til eldri borgara í forvarnaskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2011-12-15 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, öldrunarlækningadeild[PDF]

Þingmál A22 (norræna hollustumerkið Skráargatið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-01 17:29:00 [HTML]

Þingmál A28 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-20 16:09:40 - [HTML]
14. þingfundur - Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-20 16:23:52 - [HTML]
14. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-10-20 16:56:40 - [HTML]

Þingmál A30 (rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Valorka ehf.[PDF]

Þingmál A37 (nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 14:55:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2011-10-18 18:22:29 - [HTML]

Þingmál A38 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 684 - Komudagur: 2011-12-07 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A42 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Travis Didrik Kovaleinen[PDF]

Þingmál A50 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-03 15:24:37 - [HTML]

Þingmál A53 (skipan sannleiksnefndar til rannsóknar á málsmeðferð Guðmundar- og Geirfinnsmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Erla Bolladóttir[PDF]

Þingmál A60 (Vestfirðir sem vettvangur þróunar, rannsókna og kennslu á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1984 - Komudagur: 2012-04-26 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, skrifstofa rektors[PDF]

Þingmál A66 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-06 14:56:00 [HTML]

Þingmál A68 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-01 15:16:12 - [HTML]

Þingmál A70 (áhafnir íslenskra fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-06 18:01:00 [HTML]

Þingmál A75 (ljóðakennsla og skólasöngur)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-02 16:19:12 - [HTML]

Þingmál A76 (Þjóðhagsstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-06 17:28:00 [HTML]

Þingmál A89 (Íslandssögukennsla í framhaldsskólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Félag framhaldsskólakennara[PDF]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 15:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 299 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-11-15 17:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 326 (lög í heild) útbýtt þann 2011-11-17 10:38:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2011-10-13 14:34:59 - [HTML]

Þingmál A106 (stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2011-11-15 18:41:43 - [HTML]

Þingmál A109 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1531 - Komudagur: 2012-03-14 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti[PDF]

Þingmál A114 (löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-13 17:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 488 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-12-06 19:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 729 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-01-31 13:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 745 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-02-01 17:21:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-18 14:07:21 - [HTML]
48. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-25 16:37:11 - [HTML]

Þingmál A118 (varðveisla íslenskrar menningararfleifðar á stafrænu formi)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-02 17:24:59 - [HTML]

Þingmál A135 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1059 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-27 14:42:00 [HTML]

Þingmál A142 (aðgerðir til að endurreisa íslenskt efnahagslíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-19 14:44:00 [HTML]
Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-11-08 15:53:40 - [HTML]
18. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-08 16:03:25 - [HTML]
18. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-11-08 18:00:06 - [HTML]

Þingmál A147 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-19 15:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 949 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-12 14:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 953 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-12 17:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 969 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-13 14:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 997 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-03-21 15:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1252 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-05-03 11:05:00 [HTML]
Þingræður:
72. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-13 16:17:47 - [HTML]
72. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-13 16:58:43 - [HTML]
72. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2012-03-13 17:06:46 - [HTML]
73. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-03-14 16:36:10 - [HTML]
92. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-04-30 17:40:18 - [HTML]
93. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-05-02 15:57:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 114 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Bryndís Kristinsdóttir klínískur tannsmíðameistari[PDF]
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 284 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Háskóli Íslands, hjúkrunarfræðideild[PDF]
Dagbókarnúmer 302 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Tannsmiðafélag Íslands[PDF]

Þingmál A150 (sjálfstæði Háskólans á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-14 17:44:42 - [HTML]
22. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-11-14 17:47:51 - [HTML]
22. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2011-11-14 17:53:05 - [HTML]
22. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-11-14 17:54:18 - [HTML]

Þingmál A153 (fjármálalæsi)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Orri Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-05 16:33:01 - [HTML]
31. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-12-05 16:36:01 - [HTML]

Þingmál A155 (fjármálalæsi)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Orri Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-05 16:07:56 - [HTML]

Þingmál A156 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Kennarasamband Íslands, Skólastjórafél. Íslands og Félag grunnsk.k - Skýring: (sameiginl. ums.)[PDF]
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 2011-11-24 - Sendandi: Barnaheill[PDF]
Dagbókarnúmer 511 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]

Þingmál A161 (kostnaður við utanlandsferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (svar) útbýtt þann 2011-12-05 14:43:00 [HTML]

Þingmál A162 (kostnaður við utanlandsferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (svar) útbýtt þann 2011-11-21 13:56:00 [HTML]

Þingmál A185 (heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-20 17:09:00 [HTML]

Þingmál A188 (lokafjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-20 17:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1438 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-01 13:24:00 [HTML]

Þingmál A192 (fólksflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2011-11-16 - Sendandi: LOGOS lögmannsþjónusta[PDF]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2011-12-16 00:33:23 - [HTML]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-13 16:32:41 - [HTML]
35. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-13 17:34:58 - [HTML]
35. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-13 17:48:01 - [HTML]
35. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-13 19:50:48 - [HTML]
35. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-13 21:18:23 - [HTML]
35. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-12-13 23:20:48 - [HTML]
36. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-12-15 00:09:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 184 - Komudagur: 2011-11-16 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 576 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Skógfræðingafélag Íslands[PDF]

Þingmál A229 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (frumvarp) útbýtt þann 2011-11-03 12:00:00 [HTML]
Þingræður:
18. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-08 19:18:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 430 - Komudagur: 2011-11-24 - Sendandi: Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir stjórnsýslufr.[PDF]
Dagbókarnúmer 433 - Komudagur: 2011-11-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A230 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-15 17:46:19 - [HTML]

Þingmál A233 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-03 15:14:00 [HTML]

Þingmál A254 (áhrif einfaldara skattkerfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1587 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2012-06-18 17:20:00 [HTML]

Þingmál A266 (heildstæð orkustefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-14 14:33:00 [HTML]
Þingræður:
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-14 15:27:44 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-14 15:30:05 - [HTML]

Þingmál A269 (vörumerki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1582 - Komudagur: 2012-03-20 - Sendandi: Einkaleyfastofan[PDF]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2012-02-13 - Sendandi: Flugmálastjórn Íslands[PDF]

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-17 10:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1449 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-05 19:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1529 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:25:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Barnageðlæknafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1460 - Komudagur: 2012-03-07 - Sendandi: UNICEF á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1579 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd[PDF]

Þingmál A300 (niðurskurður í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (svar) útbýtt þann 2011-12-06 21:54:00 [HTML]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-21 14:00:00 [HTML]

Þingmál A306 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 724 - Komudagur: 2011-12-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn)[PDF]

Þingmál A307 (málefni aldraðra, heilbrigðisþjónusta, almannatryggingar og kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2012-03-14 17:08:12 - [HTML]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-25 13:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1452 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-07 14:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1610 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-18 21:29:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1093 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Íslenskar fornleifarannsóknir ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Íslenska ICOMOS-nefndin og fleiri - Skýring: (sameiginl. umsögn)[PDF]
Dagbókarnúmer 1491 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Birna Lárusdóttir og fleiri[PDF]
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Skýring: (aths. um umsagnir)[PDF]

Þingmál A319 (fagleg úttekt á réttargeðdeildinni að Sogni í Ölfusi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, geðsvið[PDF]
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2012-03-07 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús[PDF]

Þingmál A321 (staða barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2012-03-28 10:44:00 [HTML]

Þingmál A334 (starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-28 16:44:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1688 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands[PDF]

Þingmál A341 (fullgilding Evrópuráðssamningsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og misnotkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:50:00 [HTML]

Þingmál A342 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 15:16:00 [HTML]
Þingræður:
53. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-02-02 11:06:52 - [HTML]
53. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-02 11:26:39 - [HTML]
53. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-02 11:28:51 - [HTML]
53. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-02-02 11:50:36 - [HTML]

Þingmál A353 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 67/2011 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi[PDF]
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]

Þingmál A370 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 788 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (kostn. við fjármálaeftirlit)[PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2011-12-19 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]

Þingmál A371 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2011-12-07 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (sent skv. beiðni)[PDF]

Þingmál A373 (samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1344 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-15 17:59:00 [HTML]
Þingræður:
106. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-24 18:06:46 - [HTML]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-15 15:41:23 - [HTML]
99. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 16:18:30 - [HTML]
99. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 17:34:02 - [HTML]
99. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 18:11:55 - [HTML]
99. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-05-15 19:30:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1091 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A377 (orkuskipti í samgöngum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-12-02 15:34:00 [HTML]

Þingmál A380 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 15:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 549 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-14 21:53:00 [HTML]

Þingmál A385 (stefna um beina erlenda fjárfestingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-08 15:15:00 [HTML]
Þingræður:
118. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-06-11 15:50:30 - [HTML]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML]

Þingmál A399 (rammaáætlanir Evrópusambandsins um menntun, rannsóknir og tækniþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-12-15 15:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 879 (svar) útbýtt þann 2012-02-29 20:36:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 2012-01-13 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Skýring: (frestun á svari)[PDF]

Þingmál A431 (fjar- og dreifkennsla)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-27 16:06:00 - [HTML]

Þingmál A440 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-01-17 17:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1341 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-05-21 14:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1496 (þál. í heild) útbýtt þann 2012-06-11 22:59:00 [HTML]
Þingræður:
49. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-26 12:26:47 - [HTML]
118. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-11 11:09:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1010 - Komudagur: 2012-02-13 - Sendandi: Fjölmennt[PDF]
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2012-02-14 - Sendandi: Réttindagæslumaður fatlaðs fólks á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1071 - Komudagur: 2012-02-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Velferðarsvið[PDF]
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2012-02-17 - Sendandi: Akureyrarbær, félagsmálaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 2012-02-17 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - fagdeild[PDF]
Dagbókarnúmer 1090 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1118 - Komudagur: 2012-02-21 - Sendandi: Samtök sveitarfél. á Norðurlandi vestra[PDF]
Dagbókarnúmer 1133 - Komudagur: 2012-02-22 - Sendandi: NPA miðstöðin svf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1135 - Komudagur: 2012-02-22 - Sendandi: Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A463 (manntal og húsnæðistal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (svar) útbýtt þann 2012-02-13 17:31:00 [HTML]

Þingmál A467 (myndlistarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1078 - Komudagur: 2012-02-19 - Sendandi: Listfræðafélag Íslands[PDF]

Þingmál A468 (háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-01-24 17:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1381 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-18 17:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1454 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-06 14:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1502 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-11 22:01:00 [HTML]
Þingræður:
49. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-26 12:03:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 933 - Komudagur: 2011-11-07 - Sendandi: Blindrafélagið[PDF]
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2012-02-17 - Sendandi: Þroskahjálp,landssamtök[PDF]
Dagbókarnúmer 1073 - Komudagur: 2012-02-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1092 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Hólaskóli - Háskólinn á Hólum[PDF]
Dagbókarnúmer 1097 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Sigríður Ólafsdóttir og Gunnlaugur Björnsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1185 - Komudagur: 2012-02-27 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1578 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Dr. Nína Margrét Grímsdóttir og fleiri - Skýring: (sameiginl. ums.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A476 (ætlað samþykki við líffæragjafir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-30 14:29:00 [HTML]

Þingmál A482 (álögur á eldsneyti)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-27 17:05:23 - [HTML]

Þingmál A511 (framkvæmd samgönguáætlunar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-13 14:45:00 [HTML]

Þingmál A520 (staða mannréttindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (svar) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML]

Þingmál A523 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2011--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-16 10:16:00 [HTML]

Þingmál A524 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (svar) útbýtt þann 2012-03-21 18:20:00 [HTML]

Þingmál A530 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:05:00 [HTML]

Þingmál A532 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:05:00 [HTML]

Þingmál A537 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 119/2010 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML]

Þingmál A541 (Evrópuráðsþingið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML]

Þingmál A555 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-02-21 18:02:00 [HTML]
Þingræður:
61. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-23 14:54:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2012-03-14 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2012-03-20 - Sendandi: Jafnréttisstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1591 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A556 (NATO-þingið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-23 15:30:00 [HTML]

Þingmál A571 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 147/2009 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:51:00 [HTML]

Þingmál A602 (norrænt samstarf 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML]

Þingmál A603 (fríverslunarsamningur EFTA og Hong Kong, Kína, samningur sömu aðila um vinnumál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML]

Þingmál A604 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML]

Þingmál A606 (framkvæmd þingsályktana frá 1. október 2005 fram til ársloka 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-21 17:43:12 - [HTML]

Þingmál A629 (sóknaráætlunin Ísland 2020 og staða verkefna á ábyrgðarsviði ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (svar) útbýtt þann 2012-04-26 19:11:00 [HTML]

Þingmál A634 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (álit) útbýtt þann 2012-03-19 14:57:00 [HTML]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-03-27 20:00:18 - [HTML]
77. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-27 21:39:00 - [HTML]
80. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2012-03-29 19:16:53 - [HTML]
101. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-05-18 21:28:29 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2012-05-19 11:28:50 - [HTML]

Þingmál A638 (byggðastefna fyrir allt landið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1026 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-21 14:38:00 [HTML]

Þingmál A655 (sviðslistalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 14:47:00 [HTML]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Ritari atvinnuveganefndar - Skýring: (úr skýrslu auðlindanefndar)[PDF]
Dagbókarnúmer 1817 - Komudagur: 2012-04-18 - Sendandi: Drífandi, stéttarfélag[PDF]
Dagbókarnúmer 1830 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1852 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ[PDF]
Dagbókarnúmer 1887 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Reiknistofa fiskmarkaða hf,[PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-06-04 17:03:49 - [HTML]
112. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-06-04 20:44:28 - [HTML]
113. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2012-06-05 17:58:34 - [HTML]
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-06 15:28:31 - [HTML]
114. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 17:02:01 - [HTML]
114. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 17:29:14 - [HTML]
114. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2012-06-06 23:57:26 - [HTML]
117. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-09 11:46:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2012-04-18 - Sendandi: Drífandi, stéttarfélag[PDF]
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1851 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ[PDF]
Dagbókarnúmer 1888 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Lúðvík Emil Kaaber[PDF]

Þingmál A663 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1069 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1471 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-05 10:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1535 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:30:00 [HTML]
Þingræður:
90. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-27 16:44:56 - [HTML]
90. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-04-27 16:46:26 - [HTML]
90. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-27 16:49:34 - [HTML]
118. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-11 18:21:44 - [HTML]
119. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-06-12 18:39:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2571 - Komudagur: 2012-05-21 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A678 (framkvæmd skólastarfs í leikskólum skólaárin 2008--2009, 2009--2010 og 2010--2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-28 10:44:00 [HTML]

Þingmál A680 (bætt heilbrigðisþjónusta og heilbrigði ungs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (þáltill. n.) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML]

Þingmál A688 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 20:28:00 [HTML]

Þingmál A692 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 12:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1503 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-11 22:01:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2588 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Þroskaþjálfafélag Íslands, bt. formanns[PDF]

Þingmál A697 (menntareikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1129 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-30 10:22:00 [HTML]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-05-02 20:59:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi)[PDF]

Þingmál A701 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 13:38:00 [HTML]

Þingmál A703 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2219 - Komudagur: 2012-05-09 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (almenn eigendastefna)[PDF]

Þingmál A715 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2348 - Komudagur: 2012-05-10 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2473 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands[PDF]

Þingmál A729 (hertar reglur um samskipti lyfjafyrirtækja og söluaðila lyfja við við lækna og aðra heilbrigðisstarf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1167 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML]

Þingmál A738 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML]

Þingmál A739 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2752 - Komudagur: 2012-08-02 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]

Þingmál A747 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML]

Þingmál A749 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML]

Þingmál A760 (framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (þáltill.) útbýtt þann 2012-04-20 10:18:00 [HTML]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML]
Þingræður:
89. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-04-26 20:00:56 - [HTML]

Þingmál A765 (vinnustaðanámssjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-05-03 15:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1552 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-13 18:10:00 [HTML]
Þingræður:
123. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-16 13:31:05 - [HTML]
124. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-18 16:19:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2648 - Komudagur: 2012-05-29 - Sendandi: Samtök iðnaðarins o.fl. - Skýring: (frá SI, SVÞ, SF, SAF, LÍÚ og SA)[PDF]

Þingmál A771 (breytingar á skattkerfi til að styrkja íslenskan hugverkaiðnað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1268 (þáltill.) útbýtt þann 2012-05-10 10:13:00 [HTML]

Þingmál A775 (eftirlit með framkvæmd sameiningar grunnskóla í Grafarvogi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1488 (svar) útbýtt þann 2012-06-07 19:22:00 [HTML]

Þingmál A815 (lagning heilsársvegar í Árneshrepp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1417 (þáltill.) útbýtt þann 2012-05-25 15:52:00 [HTML]

Þingmál A816 (framkvæmd samgönguáætlunar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1420 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-30 12:04:00 [HTML]

Þingmál A822 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-06-11 14:39:00 [HTML]

Þingmál A824 (siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1490 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-06-11 15:11:00 [HTML]

Þingmál A838 (fjárheimildir og starfsmenn Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1685 (svar) útbýtt þann 2012-08-21 11:42:00 [HTML]

Þingmál B24 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-10-03 19:52:52 - [HTML]
2. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2011-10-03 21:25:44 - [HTML]
2. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-10-03 22:06:18 - [HTML]

Þingmál B47 ()[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2011-10-06 10:40:30 - [HTML]

Þingmál B188 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Amal Tamimi - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-15 14:04:53 - [HTML]

Þingmál B261 (ályktun Íslenskrar málnefndar 2011 um stöðu tungunnar)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-02 13:32:37 - [HTML]
30. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-02 13:37:28 - [HTML]
30. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-12-02 13:42:53 - [HTML]

Þingmál B268 (staða framhaldsskólanna)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-05 15:37:00 - [HTML]
31. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-12-05 15:47:48 - [HTML]
31. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-12-05 15:52:13 - [HTML]
31. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-12-05 16:00:27 - [HTML]

Þingmál B295 (launamunur kynjanna)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-12-07 15:27:16 - [HTML]

Þingmál B327 (niðurskurður í heilbrigðismálum á Vesturlandi)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-12-15 10:31:21 - [HTML]

Þingmál B382 ()[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2012-01-16 17:02:25 - [HTML]

Þingmál B409 (staða íslenskrar kvikmyndagerðar)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-01-18 16:16:53 - [HTML]

Þingmál B412 ()[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-01-18 15:02:03 - [HTML]

Þingmál B473 ()[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-01-31 14:00:54 - [HTML]

Þingmál B497 ()[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-02-01 15:01:15 - [HTML]

Þingmál B502 (atvinnustefna ríkisstjórnarinnar)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-03 13:36:59 - [HTML]
54. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2012-02-03 13:49:27 - [HTML]

Þingmál B529 (málfrelsi grunnskólakennara)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2012-02-13 15:27:48 - [HTML]
55. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-13 15:33:39 - [HTML]

Þingmál B545 (brottfall í íslenska skólakerfinu)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Skúli Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-15 15:37:09 - [HTML]
57. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-15 15:42:30 - [HTML]
57. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-02-15 15:47:57 - [HTML]
57. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-02-15 16:02:01 - [HTML]
57. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-02-15 16:07:00 - [HTML]
57. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-15 16:11:54 - [HTML]

Þingmál B565 (starfsumhverfi sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2012-02-21 14:35:02 - [HTML]

Þingmál B592 (áætlun fjárlaga ársins 2012)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-02-23 11:56:44 - [HTML]

Þingmál B636 (skýrsla Barnaheilla um vannæringu barna í heiminum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-01 12:29:41 - [HTML]

Þingmál B669 ()[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-03-13 13:38:05 - [HTML]

Þingmál B732 (framtíð Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-03-27 14:03:03 - [HTML]

Þingmál B778 ()[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-04-18 15:08:01 - [HTML]

Þingmál B797 ()[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-20 11:11:09 - [HTML]
86. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-20 11:26:58 - [HTML]
86. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-20 11:34:16 - [HTML]
86. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-04-20 12:17:44 - [HTML]
86. þingfundur - Huld Aðalbjarnardóttir - Ræða hófst: 2012-04-20 13:04:28 - [HTML]

Þingmál B833 ()[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2012-04-26 10:40:20 - [HTML]

Þingmál B888 ()[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-05-03 10:31:33 - [HTML]

Þingmál B1025 ()[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-05-29 20:13:01 - [HTML]
108. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-05-29 21:41:34 - [HTML]

Þingmál B1078 (skert þjónusta við landsbyggðina)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-06-05 14:16:25 - [HTML]

Þingmál B1079 (samþjöppun á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - Ræða hófst: 2012-06-05 16:57:23 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 567 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 568 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-11 13:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 693 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-12 14:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2012-12-20 15:49:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-14 12:15:47 - [HTML]
4. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-09-14 12:18:02 - [HTML]
4. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-14 12:20:44 - [HTML]
4. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2012-09-14 12:36:10 - [HTML]
4. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-14 12:39:35 - [HTML]
4. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-09-14 12:47:00 - [HTML]
4. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-09-14 12:56:56 - [HTML]
42. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2012-11-29 15:46:26 - [HTML]
42. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-11-29 17:32:16 - [HTML]
42. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-29 19:07:43 - [HTML]
43. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-30 14:09:04 - [HTML]
43. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-30 14:15:50 - [HTML]
43. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-30 15:10:51 - [HTML]
43. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-30 17:28:53 - [HTML]
43. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-30 17:30:56 - [HTML]
43. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-11-30 18:34:41 - [HTML]
43. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-30 20:51:14 - [HTML]
46. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-04 14:35:44 - [HTML]
46. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-12-04 18:04:13 - [HTML]
46. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-05 04:27:21 - [HTML]
55. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-18 13:01:08 - [HTML]
55. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2012-12-18 16:24:30 - [HTML]
55. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-12-18 17:03:41 - [HTML]
55. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2012-12-18 18:12:15 - [HTML]
55. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-18 18:53:59 - [HTML]
57. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2012-12-19 15:18:40 - [HTML]
58. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-12-20 12:54:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2012-11-08 - Sendandi: ADHD samtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til efnh.- og viðskn., atvn. og fjárln.[PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til atv., efnh.- og viðskn. og fjárln.)[PDF]

Þingmál A14 (sókn í atvinnumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 10:14:00 [HTML]

Þingmál A21 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-16 18:54:58 - [HTML]

Þingmál A28 (ætlað samþykki við líffæragjafir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 11:34:00 [HTML]

Þingmál A41 (byggðastefna fyrir allt landið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 14:42:00 [HTML]

Þingmál A51 (bætt skattskil)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (kennitöluflakk)[PDF]

Þingmál A55 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-10-11 18:09:21 - [HTML]

Þingmál A59 (menntareikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 10:57:00 [HTML]

Þingmál A64 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 10:15:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2012-10-10 - Sendandi: Jafnréttisstofa[PDF]

Þingmál A80 (málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-01-22 17:14:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 488 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A88 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1083 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1084 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1310 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-22 18:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1342 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 2012-10-19 - Sendandi: Mannvirkjastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 178 - Komudagur: 2012-10-22 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Vinnueftirlitið[PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-20 13:52:00 [HTML]
Þingræður:
12. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2012-09-26 18:17:35 - [HTML]
41. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-23 13:57:28 - [HTML]
50. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-12-11 16:50:42 - [HTML]
50. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-11 19:51:01 - [HTML]
52. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-13 11:39:33 - [HTML]

Þingmál A90 (leyfisgjöld og frjáls og opinn hugbúnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (svar) útbýtt þann 2012-11-05 14:40:00 [HTML]

Þingmál A93 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-06 15:44:00 [HTML]

Þingmál A94 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-06 15:44:00 [HTML]

Þingmál A109 (bókasafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 648 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-03 14:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 764 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-19 19:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 774 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-19 15:36:00 [HTML]
Þingræður:
55. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2012-12-18 20:24:02 - [HTML]

Þingmál A110 (bókmenntasjóður o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2012-10-19 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda[PDF]

Þingmál A112 (átak í atvinnusköpun fyrir Suðurnes)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (svar) útbýtt þann 2012-10-17 14:43:00 [HTML]

Þingmál A118 (breytingar á skattkerfi til að styrkja íslenskan hugverkaiðnað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-18 13:13:00 [HTML]
Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Orri Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-07 18:30:28 - [HTML]

Þingmál A119 (mótun reglna um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-10-11 15:20:07 - [HTML]
18. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-10-11 15:28:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A120 (miðstöð innanlandsflugs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 854 - Komudagur: 2012-12-04 - Sendandi: Tálknafjarðarhreppur[PDF]

Þingmál A122 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML]

Þingmál A125 (starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 828 - Komudagur: 2012-12-04 - Sendandi: Rafiðnaðarsamband Íslands[PDF]

Þingmál A131 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 930 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-28 16:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1055 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:49:00 [HTML]

Þingmál A147 (húsakostur Listaháskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-10-22 16:58:32 - [HTML]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 16:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-11-13 19:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 518 (lög í heild) útbýtt þann 2012-11-19 16:48:00 [HTML]

Þingmál A154 (mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 2012-11-05 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands[PDF]

Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 17:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1045 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-02-20 17:12:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Barnaverndarstofa[PDF]

Þingmál A157 (kennsla í næringarfræði)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-10-08 17:11:15 - [HTML]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 14:49:00 [HTML]

Þingmál A171 (fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-09-27 16:52:38 - [HTML]

Þingmál A172 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML]

Þingmál A173 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 94 - Komudagur: 2012-10-09 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (samantekt)[PDF]
Dagbókarnúmer 341 - Komudagur: 2012-11-04 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]

Þingmál A190 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-09-27 15:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 504 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-11-19 15:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 765 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-19 14:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 775 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-19 15:36:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-10 16:02:53 - [HTML]
16. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-10 16:14:48 - [HTML]
16. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-10 16:25:59 - [HTML]
55. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2012-12-18 20:33:22 - [HTML]
56. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-12-19 11:17:43 - [HTML]

Þingmál A191 (lagning heilsársvegar í Árneshrepp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-27 16:59:00 [HTML]
Þingræður:
19. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-16 19:15:33 - [HTML]

Þingmál A196 (menningarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-05 13:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1149 (þál. í heild) útbýtt þann 2013-03-06 15:42:00 [HTML]
Þingræður:
19. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-16 18:45:45 - [HTML]
88. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2013-02-26 18:29:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 678 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Menningarráð Vesturlands[PDF]
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 2012-11-28 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A198 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:54:00 [HTML]

Þingmál A199 (sviðslistalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:54:00 [HTML]
Þingræður:
19. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-16 17:40:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 442 - Komudagur: 2012-11-09 - Sendandi: Leiklistarsamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Fagfélög sviðslistamanna - Skýring: (FÍL,FÍLD,FLH,FLÍ,SL)[PDF]
Dagbókarnúmer 557 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Sjálfstæðu leikhúsin[PDF]

Þingmál A203 (heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-08 17:04:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 245 - Komudagur: 2012-10-30 - Sendandi: Félag heimspekikennara[PDF]
Dagbókarnúmer 327 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Heimili og skóli[PDF]
Dagbókarnúmer 395 - Komudagur: 2012-11-07 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - Félag framhaldsskólakennara[PDF]
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2012-11-07 - Sendandi: Félag áhugamanna um heimspeki[PDF]

Þingmál A214 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 829 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-22 00:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 868 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-21 23:57:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 449 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-10-16 16:28:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A247 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-16 18:28:00 [HTML]

Þingmál A249 (nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-17 16:01:00 [HTML]

Þingmál A266 (diplómanám á háskólastigi fyrir fólk með þroskahömlun)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-05 17:27:15 - [HTML]

Þingmál A271 (lokafjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 16:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1199 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-09 13:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1341 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML]

Þingmál A273 (starf auðlindastefnunefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-22 14:39:00 [HTML]

Þingmál A280 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 168/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML]

Þingmál A281 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1216 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 15:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1217 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-12 17:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1340 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-19 22:56:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 699 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Anna Lilja Valgeirsdóttir[PDF]

Þingmál A287 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:18:00 [HTML]

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1872 - Komudagur: 2013-03-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A298 (þjóðaratkvæðagreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-25 14:31:00 [HTML]

Þingmál A307 (fræða- og rannsóknarstarf á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (svar) útbýtt þann 2012-11-19 14:40:00 [HTML]

Þingmál A308 (framboð háskólanáms á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (svar) útbýtt þann 2012-11-19 14:40:00 [HTML]

Þingmál A319 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-25 17:21:00 [HTML]
Þingræður:
104. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-15 15:33:23 - [HTML]
104. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-03-15 17:15:53 - [HTML]
104. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2013-03-15 18:31:34 - [HTML]
104. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-15 18:57:49 - [HTML]
105. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-16 10:20:38 - [HTML]
105. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-03-16 10:51:18 - [HTML]
105. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-16 11:18:25 - [HTML]
105. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2013-03-16 11:20:50 - [HTML]
105. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-16 11:56:01 - [HTML]
105. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-03-16 13:02:45 - [HTML]
105. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-16 13:51:56 - [HTML]
105. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-03-16 14:01:07 - [HTML]
105. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-16 14:13:45 - [HTML]
105. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-16 14:27:33 - [HTML]
111. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2013-03-26 19:46:30 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2013-03-26 20:02:14 - [HTML]
111. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2013-03-26 20:42:38 - [HTML]

Þingmál A327 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum og til launa vegna sjúkdóms og slysaforfalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML]

Þingmál A338 (áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML]

Þingmál A350 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML]

Þingmál A360 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML]

Þingmál A372 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-06 13:09:00 [HTML]

Þingmál A378 (stefna varðandi tannheilsu eldri borgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (svar) útbýtt þann 2012-12-04 13:12:00 [HTML]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:21:00 [HTML]

Þingmál A393 (mótun framleiðslustefnu í lífrænum landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML]

Þingmál A395 (framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML]
Þingræður:
35. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-15 16:59:20 - [HTML]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1112 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML]
Þingræður:
38. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-20 14:43:49 - [HTML]
38. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-11-20 16:08:57 - [HTML]
38. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-11-20 17:17:46 - [HTML]
38. þingfundur - Lúðvík Geirsson - Ræða hófst: 2012-11-20 21:30:13 - [HTML]
38. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2012-11-20 22:43:17 - [HTML]
39. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-11-21 16:08:39 - [HTML]
39. þingfundur - Íris Róbertsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-21 16:21:53 - [HTML]
39. þingfundur - Íris Róbertsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-21 16:23:53 - [HTML]
39. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-21 16:24:57 - [HTML]
39. þingfundur - Birna Lárusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-21 16:38:54 - [HTML]
39. þingfundur - Birna Lárusdóttir - Ræða hófst: 2012-11-21 17:42:45 - [HTML]
39. þingfundur - Íris Róbertsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-21 18:18:52 - [HTML]
40. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-22 11:45:06 - [HTML]
40. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-11-22 15:54:32 - [HTML]
40. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-11-22 16:21:53 - [HTML]
75. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-01-30 16:25:43 - [HTML]
75. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-01-30 17:37:41 - [HTML]
76. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2013-01-31 11:47:12 - [HTML]
76. þingfundur - Lúðvík Geirsson - Ræða hófst: 2013-01-31 13:31:44 - [HTML]
76. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-31 15:26:48 - [HTML]
76. þingfundur - Valgeir Skagfjörð - Ræða hófst: 2013-01-31 15:31:44 - [HTML]
76. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-01-31 17:41:15 - [HTML]
76. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-01-31 20:50:41 - [HTML]
80. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2013-02-13 20:29:03 - [HTML]
89. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-03-06 11:08:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.)[PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (samantekt - sent til am. v. fundar)[PDF]
Dagbókarnúmer 814 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Ragnhildur Helgadóttir - Skýring: (punktar v. fundar með am.)[PDF]
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2012-12-05 - Sendandi: Sigurður Líndal - Skýring: (lagt fram á fundi umhv- og samgn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 903 - Komudagur: 2012-12-06 - Sendandi: Umboðsmaður barna - Skýring: (um 12. gr.)[PDF]
Dagbókarnúmer 919 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Pawel Bartoszek[PDF]
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til atvn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 926 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til umhv.- og samgn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði[PDF]
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - Skýring: (um mannr.kafla)[PDF]
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Háskóli Íslands, Félagsvísindasvið - Skýring: (um 24. gr.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1022 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: UNICEF Ísland[PDF]
Dagbókarnúmer 1024 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Svavar Kjarrval[PDF]
Dagbókarnúmer 1073 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Hreiðar Eiríksson[PDF]
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Jón Valur Jensson[PDF]
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - Skýring: (send um 3. mál á 140. löggjþ. 17.1.2012)[PDF]
Dagbókarnúmer 1109 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Siðmennt[PDF]
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (beiðni um frest og ath.semdir til nefnda)[PDF]
Dagbókarnúmer 1223 - Komudagur: 2013-01-09 - Sendandi: Velferðarnefnd, meiri hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2013-01-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um mannréttindakafla)[PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis[PDF]
Dagbókarnúmer 1281 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1282 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Jafnréttisstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir[PDF]

Þingmál A420 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1512 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Landspítalinn[PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-27 21:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1395 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-28 01:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2013-02-10 - Sendandi: Ólafur H. Jónsson form. Landeigenda Reykjahlíðar ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Samtök náttúrustofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1434 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Skógfræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1439 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Ísafjarðarbær[PDF]
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Landvernd[PDF]

Þingmál A448 (búnaðarlög og framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 770 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-19 16:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 783 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-19 15:41:00 [HTML]

Þingmál A452 (heildrænar meðferðir græðara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-28 16:01:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1120 - Komudagur: 2012-12-02 - Sendandi: Svanur Sigurbjörnsson læknir[PDF]

Þingmál A456 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 09:59:00 [HTML]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:01:00 [HTML]
Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-23 16:51:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1363 - Komudagur: 2013-02-06 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 1441 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Félag fasteignasala[PDF]

Þingmál A458 (framkvæmdaáætlun í barnavernd til 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-11-29 18:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1125 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-05 19:05:00 [HTML]
Þingræður:
67. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-17 11:36:20 - [HTML]
92. þingfundur - Þuríður Backman (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-03-08 18:17:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1628 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: UNICEF á Íslandi[PDF]

Þingmál A464 (Þjóðhagsstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 18:47:00 [HTML]

Þingmál A466 (ferjusiglingar yfir Arnarfjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-06 16:49:26 - [HTML]
48. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-06 21:15:23 - [HTML]

Þingmál A470 (velferðarstefna -- heilbrigðisáætlun til ársins 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-11-30 18:33:00 [HTML]
Þingræður:
67. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-17 12:10:29 - [HTML]
67. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-17 12:33:20 - [HTML]
67. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-01-17 12:38:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1485 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1504 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Hollvinasamtök líknarþjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Félag íslenskra öldrunarlækna[PDF]
Dagbókarnúmer 1745 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Rannsóknarstofa Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum[PDF]

Þingmál A472 (lýðræðisleg fyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-30 13:05:00 [HTML]

Þingmál A473 (vörugjöld og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 964 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1258 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (endurskoðun vörugjalda á matvæli)[PDF]

Þingmál A474 (vönduð lagasetning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML]

Þingmál A476 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A478 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-15 16:30:32 - [HTML]

Þingmál A481 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Lánasjóð íslenskra námsmanna, lánshæfi náms og þróun útlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (álit) útbýtt þann 2012-11-30 15:20:00 [HTML]

Þingmál A488 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1533 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Reiknistofa fiskmarkaða hf, Bjarni Áskelsson[PDF]

Þingmál A496 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1063 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Rannsóknastofnun um barna- og fjölskylduvernd[PDF]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2013-01-28 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (hæfi virks eiganda)[PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1811 - Komudagur: 2013-02-28 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]
Dagbókarnúmer 1828 - Komudagur: 2013-03-01 - Sendandi: Fjölmenningarsetur[PDF]
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2013-03-01 - Sendandi: Barnaverndarstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1849 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: Útlendingastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1880 - Komudagur: 2013-03-05 - Sendandi: Alþjóðleg ungmennaskipti[PDF]

Þingmál A542 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-01-28 16:57:54 - [HTML]

Þingmál A563 (fullgilding Íslands á samningi Evrópuráðsins um baráttu gegn ofbeldi gegn konum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (svar) útbýtt þann 2013-02-28 15:52:00 [HTML]

Þingmál A567 (100 ára afmæli kosningarréttar íslenskra kvenna 19. júní 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (þáltill.) útbýtt þann 2013-01-29 17:01:00 [HTML]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1123 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-05 19:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1124 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-05 19:06:00 [HTML]
Þingræður:
79. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2013-02-12 19:22:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1701 - Komudagur: 2013-02-21 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2013-02-22 - Sendandi: Drífandi stéttarfélag[PDF]

Þingmál A572 (Vestnorræna ráðið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 970 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:48:00 [HTML]

Þingmál A575 (fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML]

Þingmál A578 (norrænt samstarf 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML]

Þingmál A579 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 987 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML]

Þingmál A580 (staða ferðaþjónustunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML]

Þingmál A582 (áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-11 14:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1311 (þál. í heild) útbýtt þann 2013-03-21 12:59:00 [HTML]
Þingræður:
88. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-26 23:45:09 - [HTML]
107. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-03-19 21:12:53 - [HTML]

Þingmál A583 (Þjóðminjasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-15 17:32:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-19 23:27:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1853 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]

Þingmál A584 (Evrópuráðsþingið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 997 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:50:00 [HTML]

Þingmál A588 (sértæk þjálfun, hæfing og lífsgæði einstaklinga með fjölþættar skerðingar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-02-25 16:03:30 - [HTML]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML]

Þingmál A617 (framkvæmd samgönguáætlunar 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-25 15:56:00 [HTML]

Þingmál A626 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2009--2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML]

Þingmál A627 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML]

Þingmál A628 (Norræna ráðherranefndin 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML]

Þingmál A630 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML]
Þingræður:
93. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-09 11:08:13 - [HTML]
93. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-09 11:28:35 - [HTML]
93. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-09 11:37:04 - [HTML]
93. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-09 11:38:19 - [HTML]
93. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-09 11:39:25 - [HTML]
93. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2013-03-09 12:07:57 - [HTML]
93. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-03-09 12:21:13 - [HTML]
93. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-03-09 12:31:47 - [HTML]
96. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-03-09 14:19:11 - [HTML]
96. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2013-03-09 14:27:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1937 - Komudagur: 2013-03-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1945 - Komudagur: 2013-03-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1976 - Komudagur: 2013-03-18 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2010 - Komudagur: 2013-03-27 - Sendandi: Blindrafélagið[PDF]

Þingmál A632 (kísilver í landi Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML]

Þingmál A635 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-05 19:08:00 [HTML]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-07 17:30:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2013-05-30 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - Skýring: (viðbótarumsögn)[PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-14 10:17:00 [HTML]
Þingræður:
109. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-22 16:18:07 - [HTML]

Þingmál A649 (áætlun í mannréttindamálum til fjögurra ára, 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1150 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-03-06 16:47:00 [HTML]

Þingmál A683 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 16:48:00 [HTML]

Þingmál A687 (grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1277 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-16 12:52:00 [HTML]
Þingræður:
109. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-22 13:32:31 - [HTML]
109. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-22 13:52:25 - [HTML]
109. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2013-03-22 14:01:05 - [HTML]
109. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-22 14:06:57 - [HTML]
109. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-03-22 14:15:51 - [HTML]

Þingmál A690 (rannsóknarnefnd á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (frumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 11:35:00 [HTML]

Þingmál A703 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1335 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-03-26 18:27:00 [HTML]

Þingmál A706 (eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 19:50:00 [HTML]

Þingmál B10 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-09-12 20:39:10 - [HTML]
2. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2012-09-12 21:24:49 - [HTML]
2. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2012-09-12 21:46:01 - [HTML]
2. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-09-12 21:56:42 - [HTML]
2. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-09-12 22:02:25 - [HTML]

Þingmál B179 (stjórnarskrármál)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-10-18 14:44:11 - [HTML]

Þingmál B192 (staða Fjölbrautaskóla Suðurnesja)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-22 15:14:10 - [HTML]

Þingmál B204 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-10-23 13:39:56 - [HTML]

Þingmál B281 (byggðamál)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-14 15:38:55 - [HTML]
34. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-11-14 15:55:18 - [HTML]
34. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-11-14 16:04:27 - [HTML]
34. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-11-14 16:08:53 - [HTML]

Þingmál B305 (fræðsla í fjármálalæsi)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-19 15:34:50 - [HTML]
36. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-11-19 15:40:22 - [HTML]

Þingmál B310 ()[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-20 13:53:59 - [HTML]

Þingmál B325 ()[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-11-23 10:35:35 - [HTML]

Þingmál B420 ()[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-12-13 10:41:09 - [HTML]

Þingmál B509 ()[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2013-01-14 10:38:40 - [HTML]

Þingmál B528 ()[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2013-01-16 15:16:11 - [HTML]

Þingmál B564 (þróun launakjara kvenna hjá hinu opinbera)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-24 11:07:36 - [HTML]
70. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-01-24 11:21:21 - [HTML]
70. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-01-24 11:23:59 - [HTML]

Þingmál B651 ()[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2013-02-15 10:38:47 - [HTML]
82. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2013-02-15 10:48:06 - [HTML]

Þingmál B668 (viðbrögð við fjölgun ferðamanna á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-20 15:47:09 - [HTML]

Þingmál B792 ()[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2013-03-13 20:15:14 - [HTML]
102. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-03-13 20:24:36 - [HTML]
102. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-13 21:43:17 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A1 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-11 17:52:37 - [HTML]

Þingmál A6 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML]

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A11 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-13 18:08:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 21 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Lárus Ýmir Óskarsson[PDF]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-09-12 13:51:57 - [HTML]
27. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-09-12 17:09:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Marinó G. Njálsson[PDF]
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2013-07-03 - Sendandi: Helgi Tómasson[PDF]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2013-06-14 14:45:12 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-07-04 21:42:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 76 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands[PDF]

Þingmál A23 (framtíð Fisktækniskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2013-07-01 12:26:53 - [HTML]
17. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-07-01 12:29:47 - [HTML]

Þingmál A25 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2013-06-27 - Sendandi: Femínistafélag Íslands[PDF]

Þingmál A27 (IPA-styrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (svar) útbýtt þann 2013-09-10 13:19:00 [HTML]

Þingmál A31 (árangur vinnumarkaðsaðgerða fyrir ungt fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2013-09-30 13:46:00 [HTML]

Þingmál A37 (leikskóli að loknu fæðingarorlofi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (þáltill.) útbýtt þann 2013-09-10 13:20:00 [HTML]
Þingræður:
29. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-09-17 16:09:39 - [HTML]
29. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-17 17:11:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 184 - Komudagur: 2013-09-25 - Sendandi: Kennarasamband Íslands, Fél. leikskólakennara og Fél. stjórnenda l - Skýring: (sameiginl. ums.)[PDF]
Dagbókarnúmer 186 - Komudagur: 2013-09-24 - Sendandi: Barnaheill[PDF]
Dagbókarnúmer 200 - Komudagur: 2013-09-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A40 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 2013-09-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál B20 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-06-10 19:42:28 - [HTML]
2. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-10 21:29:43 - [HTML]
2. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2013-06-10 21:44:17 - [HTML]
2. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-10 21:56:33 - [HTML]

Þingmál B38 (staða þjóðmenningar og menningarmála almennt í stjórnskipuninni)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-13 13:43:56 - [HTML]

Þingmál B41 (atvinnu- og orkustefna ríkisstjórnarinnar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-14 11:25:26 - [HTML]

Þingmál B53 (launakjör kandídata á Landspítalanum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-14 10:48:15 - [HTML]

Þingmál B57 (áherslur nýrrar ríkisstjórnar í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2013-06-18 15:16:48 - [HTML]

Þingmál B83 (staða geðheilbrigðismála barna og unglinga á Norðausturlandi)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-20 14:03:51 - [HTML]

Þingmál B195 ()[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2013-07-02 13:42:07 - [HTML]

Þingmál B207 (úthlutunarreglur LÍN og kjör stúdenta)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-07-04 11:14:23 - [HTML]
22. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-07-04 11:16:31 - [HTML]

Þingmál B227 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-09-10 13:36:59 - [HTML]
25. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-10 14:06:37 - [HTML]
25. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-09-10 14:17:07 - [HTML]
25. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-10 15:43:13 - [HTML]

Þingmál B269 ()[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-17 13:33:57 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 351 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-12 14:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 400 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-18 22:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 497 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-21 18:43:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-10-03 11:25:49 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-03 11:59:31 - [HTML]
3. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-10-03 14:18:19 - [HTML]
4. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2013-10-04 14:26:00 - [HTML]
4. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-04 15:46:43 - [HTML]
4. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-10-04 17:01:32 - [HTML]
4. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2013-10-04 17:30:57 - [HTML]
4. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2013-10-04 17:36:28 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-10-04 17:40:52 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-10-04 17:45:46 - [HTML]
4. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-10-04 17:49:51 - [HTML]
4. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-04 18:17:18 - [HTML]
36. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-13 16:54:23 - [HTML]
37. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-14 11:31:53 - [HTML]
37. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-12-14 12:32:18 - [HTML]
37. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2013-12-14 14:07:56 - [HTML]
37. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-14 15:02:39 - [HTML]
37. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-12-14 15:05:07 - [HTML]
39. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-17 12:10:07 - [HTML]
39. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-17 14:59:59 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-12-17 20:49:27 - [HTML]
39. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-17 23:34:21 - [HTML]
40. þingfundur - Árni Páll Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-12-18 15:24:44 - [HTML]
40. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-12-18 15:39:15 - [HTML]

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-17 18:43:00 [HTML]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML]
Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-12 17:01:33 - [HTML]
35. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-12-12 22:52:39 - [HTML]
35. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-13 00:15:27 - [HTML]
43. þingfundur - Árni Páll Árnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-19 18:29:22 - [HTML]
43. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-19 19:17:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2013-10-28 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2013-10-28 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 81 - Komudagur: 2013-10-29 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2013-11-08 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ev.)[PDF]

Þingmál A5 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2013-11-01 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A6 (leikskóli að loknu fæðingarorlofi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-03 10:19:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-09 17:28:12 - [HTML]
42. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-19 13:08:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 16 - Komudagur: 2013-10-18 - Sendandi: Barnaheill[PDF]

Þingmál A8 (endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-17 11:46:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2013-11-05 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A10 (endurnýjun og uppbygging Landspítala)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2013-11-05 17:40:02 - [HTML]
16. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-11-05 17:50:16 - [HTML]

Þingmál A22 (lögfesting Norðurlandasamnings um almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2013-11-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A23 (geislavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2013-11-08 - Sendandi: Félag geislafræðinga[PDF]

Þingmál A28 (forvarnastarf vegna krabbameins í blöðruhálskirtli)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-30 18:34:57 - [HTML]

Þingmál A34 (brottnám líffæra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-04 10:18:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-17 16:42:17 - [HTML]

Þingmál A41 (samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði menntunar heilbrigðisstarfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill. n.) útbýtt þann 2013-10-04 12:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 577 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-01-31 13:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 593 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2014-02-11 15:22:00 [HTML]
Þingræður:
7. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-10 13:48:33 - [HTML]
60. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-02-10 16:32:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2013-11-27 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - Skýring: Kostnaðarmat[PDF]

Þingmál A43 (samstarf við Færeyjar og Grænland um námskeið fyrir rithöfunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-12 16:09:00 [HTML]
Þingræður:
49. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-01-14 19:35:13 - [HTML]

Þingmál A44 (samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-02-10 16:37:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 2013-12-03 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Skýring: Kostnaðarmat[PDF]

Þingmál A48 (stöður náms- og starfsráðgjafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-10-04 12:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 138 (svar) útbýtt þann 2013-10-30 16:45:00 [HTML]

Þingmál A65 (þjónusta við fatlað fólk á heimili sínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (svar) útbýtt þann 2013-11-04 14:44:00 [HTML]

Þingmál A71 (skráning upplýsinga um umgengnisforeldra)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2014-05-09 17:43:17 - [HTML]

Þingmál A73 (fríverslunarsamningur Íslands og Kína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:09:00 [HTML]

Þingmál A74 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:10:00 [HTML]

Þingmál A78 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:12:00 [HTML]

Þingmál A89 (mótun geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2013-11-21 - Sendandi: Hlutverkasetur[PDF]

Þingmál A95 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-14 14:40:00 [HTML]

Þingmál A96 (myglusveppur og tjón af völdum hans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-03-10 14:46:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-09 16:28:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 291 - Komudagur: 2013-11-20 - Sendandi: Mannvirkjastofnun[PDF]

Þingmál A108 (framhaldsskóladeildir)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2013-11-04 16:47:05 - [HTML]

Þingmál A109 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-17 15:42:00 [HTML]

Þingmál A124 (nám erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (svar) útbýtt þann 2013-12-02 14:50:00 [HTML]

Þingmál A145 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-11-05 15:47:00 [HTML]

Þingmál A156 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML]

Þingmál A157 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML]

Þingmál A158 (aðgerðir til að draga úr reglubyrði atvinnulífsins og efla samkeppni)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-11-14 14:53:14 - [HTML]

Þingmál A159 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML]

Þingmál A161 (flutningur verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 420 - Komudagur: 2013-11-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2013-12-11 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2014-03-14 - Sendandi: Skógfræðingafélag Íslands[PDF]

Þingmál A169 (stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 893 - Komudagur: 2014-01-23 - Sendandi: Ferðaklúbburinn 4x4[PDF]

Þingmál A171 (framkvæmd skólastarfs í grunnskólum skólaárin 2007--2008, 2008--2009 og 2009--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-11-14 14:53:00 [HTML]

Þingmál A176 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 589 - Komudagur: 2013-12-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A190 (aldursmörk heilbrigðisstarfsmanna sem reka eigin starfsstofu)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-12-02 17:00:17 - [HTML]

Þingmál A195 (mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2014-01-06 - Sendandi: Sundsamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 788 - Komudagur: 2014-01-07 - Sendandi: Körfuknattleikssamband Íslands[PDF]

Þingmál A196 (varðveisla menningararfleifðar á stafrænu formi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 777 - Komudagur: 2014-01-06 - Sendandi: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn[PDF]

Þingmál A197 (seinkun klukkunnar og bjartari morgnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2014-01-06 - Sendandi: SÍBS[PDF]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-26 23:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-13 16:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 427 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-19 13:17:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-12-10 20:35:33 - [HTML]

Þingmál A201 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-11-29 11:01:19 - [HTML]

Þingmál A202 (flutningur stjórnsýslu um málefni hreindýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1078 - Komudagur: 2014-02-17 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]

Þingmál A203 (háhraðanettengingar í dreifbýli)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-29 12:33:56 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-11-29 12:56:27 - [HTML]

Þingmál A206 (framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (þáltill.) útbýtt þann 2013-11-29 11:28:00 [HTML]
Þingræður:
32. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-12-04 16:56:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1011 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A211 (efling skógræktar sem atvinnuvegar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (þáltill.) útbýtt þann 2013-11-29 12:49:00 [HTML]
Þingræður:
32. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-12-04 17:09:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2014-02-06 - Sendandi: Landvernd[PDF]

Þingmál A212 (umferðarljósamerkingar á matvæli)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-15 17:28:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1042 - Komudagur: 2014-02-12 - Sendandi: Matvælastofnun[PDF]

Þingmál A216 (áhættumat vegna ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 278 (þáltill.) útbýtt þann 2013-12-03 13:18:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-16 14:31:57 - [HTML]

Þingmál A217 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-11 15:59:50 - [HTML]
61. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-11 16:41:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2014-03-19 - Sendandi: Samtök um betri byggð[PDF]

Þingmál A221 (siglingavernd o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1192 - Komudagur: 2014-03-05 - Sendandi: Flugfreyjufélag Íslands og Flugvirkjafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2014-03-07 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna[PDF]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A234 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 10:26:00 [HTML]
Þingræður:
49. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-14 16:48:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2014-02-03 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2014-02-06 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 2014-02-11 - Sendandi: Félag fasteignasala[PDF]
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Brynhildur Bergþórsdóttir lögg. fasteignasali[PDF]
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A249 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1209 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1259 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 22:59:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Umboðsmaður barna - Skýring: (sbr. ums. frá 141. löggjþ.)[PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 645 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-24 21:09:00 [HTML]
Þingræður:
102. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-02 11:39:39 - [HTML]
102. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 12:13:39 - [HTML]
102. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-02 13:32:30 - [HTML]
102. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 13:57:05 - [HTML]
102. þingfundur - Páll Valur Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 14:25:45 - [HTML]
102. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 14:27:43 - [HTML]
102. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2014-05-02 14:58:08 - [HTML]
102. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 15:25:26 - [HTML]
102. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 16:09:00 - [HTML]
102. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-02 16:11:18 - [HTML]
102. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 16:36:08 - [HTML]
102. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 16:38:28 - [HTML]

Þingmál A251 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 645 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-24 21:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 647 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-02-24 20:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1085 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-13 11:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1127 (lög í heild) útbýtt þann 2014-05-14 10:30:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]

Þingmál A256 (stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 468 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-12-20 10:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1083 (þál. í heild) útbýtt þann 2014-05-12 11:55:00 [HTML]
Þingræður:
50. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-15 15:57:54 - [HTML]
50. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-01-15 16:14:35 - [HTML]
50. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2014-01-15 16:40:49 - [HTML]
107. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-09 14:26:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 900 - Komudagur: 2014-01-26 - Sendandi: Landsbyggðin lifi[PDF]
Dagbókarnúmer 923 - Komudagur: 2014-01-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 997 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga hf.[PDF]

Þingmál A265 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-12-21 14:26:12 - [HTML]
46. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-21 15:49:50 - [HTML]

Þingmál A267 (sóknaráætlun skapandi greina til þriggja ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-14 13:20:00 [HTML]
Þingræður:
58. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-28 16:44:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1196 - Komudagur: 2014-03-05 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna[PDF]

Þingmál A268 (aðgerðaáætlun um notkun íslensku í stafrænni upplýsingatækni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2014-02-21 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna[PDF]

Þingmál A271 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-28 17:49:40 - [HTML]

Þingmál A275 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 164/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-01-20 14:39:00 [HTML]

Þingmál A278 (ráðstöfun fjármuna til vistvænna starfa og græna hagkerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (svar) útbýtt þann 2014-02-25 15:19:00 [HTML]

Þingmál A279 (vinnumarkaðsúrræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (svar) útbýtt þann 2014-02-26 14:45:00 [HTML]

Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-01-23 14:56:00 [HTML]

Þingmál A284 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-01-27 14:18:00 [HTML]
Þingræður:
62. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-02-12 17:19:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A306 (markaðar tekjur ríkissjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1879 - Komudagur: 2014-06-02 - Sendandi: Vátryggingafélag Íslands hf.[PDF]

Þingmál A315 (gjaldskrárlækkanir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-06 18:08:52 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-05-06 18:51:21 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-06 19:27:25 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-06 20:37:08 - [HTML]

Þingmál A319 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1294 - Komudagur: 2014-03-24 - Sendandi: Orri Vigfússon form. Verndarsjóðs villtra laxastofna[PDF]
Dagbókarnúmer 1415 - Komudagur: 2014-04-04 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Fiskistofa[PDF]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML]
Þingræður:
68. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-25 22:42:27 - [HTML]

Þingmál A327 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML]

Þingmál A328 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Kostaríka og Lýðveldisins Panama)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML]

Þingmál A335 (mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1660 - Komudagur: 2014-04-23 - Sendandi: Rótin, félag um málefni kvenna með áfengis- og fíkniefnavanda[PDF]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-11 18:41:43 - [HTML]
74. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-13 11:39:29 - [HTML]
74. þingfundur - Heiða Kristín Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 13:47:01 - [HTML]
74. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 14:10:51 - [HTML]
75. þingfundur - Óttarr Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 21:43:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1350 - Komudagur: 2014-03-31 - Sendandi: Dr. Jón Eiríksson[PDF]
Dagbókarnúmer 1497 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1498 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A347 (stuðningur við mæður og börn í Afríku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (svar) útbýtt þann 2014-04-02 14:46:00 [HTML]

Þingmál A350 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 158/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-25 15:54:00 [HTML]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A356 (Evrópuráðsþingið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-27 17:02:00 [HTML]

Þingmál A357 (ÖSE-þingið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 662 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-27 17:18:00 [HTML]

Þingmál A358 (Vestnorræna ráðið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-27 17:52:00 [HTML]

Þingmál A370 (norrænt samstarf 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML]
Þingræður:
78. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-20 18:58:45 - [HTML]

Þingmál A374 (norðurskautsmál 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML]

Þingmál A375 (smáþörungaverksmiðja Algalífs Iceland ehf. á Reykjanesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML]
Þingræður:
82. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2014-03-26 17:05:58 - [HTML]

Þingmál A377 (lokafjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1256 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 22:59:00 [HTML]

Þingmál A378 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1014 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-04-30 17:26:00 [HTML]
Þingræður:
83. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-27 17:03:39 - [HTML]
107. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-09 13:36:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1624 - Komudagur: 2014-04-16 - Sendandi: Landlæknisembættið[PDF]

Þingmál A380 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 16:22:00 [HTML]

Þingmál A394 (húsakostur Landspítalans)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-04-28 16:34:34 - [HTML]

Þingmál A398 (Norræna ráðherranefndin 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-13 13:58:00 [HTML]
Þingræður:
78. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-20 18:37:27 - [HTML]

Þingmál A414 (efling tónlistarnáms)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-01 14:42:12 - [HTML]
86. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-01 15:14:24 - [HTML]
86. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-01 15:18:50 - [HTML]

Þingmál A417 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2014-04-16 - Sendandi: Grafarholtssókn[PDF]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML]
Þingræður:
78. þingfundur - Elín Hirst - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 12:49:45 - [HTML]
78. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 12:52:20 - [HTML]
78. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-20 15:36:31 - [HTML]
78. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2014-03-20 16:23:56 - [HTML]

Þingmál A424 (endurskoðun á rekstrarformi háskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1300 (svar) útbýtt þann 2014-06-30 14:59:00 [HTML]

Þingmál A436 (aðlögun að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (svar) útbýtt þann 2014-04-09 14:50:00 [HTML]

Þingmál A461 (staða sóknaráætlunar skapandi greina)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-05-14 12:13:41 - [HTML]
111. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-05-14 12:21:48 - [HTML]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML]
Þingræður:
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-03-27 11:06:20 - [HTML]
83. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-27 11:58:04 - [HTML]

Þingmál A476 (aðlögun að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (svar) útbýtt þann 2014-05-06 13:22:00 [HTML]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-02 16:46:34 - [HTML]
90. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 17:04:13 - [HTML]
90. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 18:58:30 - [HTML]
90. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-02 21:34:36 - [HTML]
109. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-13 18:08:32 - [HTML]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-13 11:16:00 [HTML]
Þingræður:
91. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-07 17:11:16 - [HTML]
91. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-07 17:42:18 - [HTML]
91. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-04-07 18:11:46 - [HTML]
91. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2014-04-07 20:01:52 - [HTML]
92. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-08 16:39:09 - [HTML]
109. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-05-13 22:13:48 - [HTML]
109. þingfundur - Pétur H. Blöndal (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-05-14 00:22:12 - [HTML]
116. þingfundur - Brynhildur S. Björnsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-15 14:30:01 - [HTML]
116. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-15 18:35:36 - [HTML]
116. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-05-15 18:55:33 - [HTML]
116. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-15 19:52:15 - [HTML]

Þingmál A487 (endurskoðun á virðisaukaskattsumhverfi íþróttahreyfingarinnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1884 - Komudagur: 2014-06-06 - Sendandi: Almannaheill - samtök þriðja geirans[PDF]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-03-27 16:28:00 [HTML]
Þingræður:
92. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-04-09 00:30:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 2014-05-06 - Sendandi: Þorvaldur Ingi Jónsson viðskiptafr.[PDF]

Þingmál A495 (fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML]

Þingmál A502 (vistkerfi fyrir hagnýtingu internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (þáltill.) útbýtt þann 2014-03-31 19:55:00 [HTML]

Þingmál A505 (geðheilbrigðisþjónusta fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (þáltill.) útbýtt þann 2014-04-01 18:15:00 [HTML]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:58:00 [HTML]
Þingræður:
101. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-30 18:39:30 - [HTML]

Þingmál A512 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:16:00 [HTML]

Þingmál A516 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 17:25:00 [HTML]

Þingmál A517 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-12 12:16:31 - [HTML]

Þingmál A519 (gerð sáttmála um verndun friðhelgi einkalífs í stafrænum miðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (þáltill. n.) útbýtt þann 2014-04-01 21:17:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-05-09 17:48:13 - [HTML]

Þingmál A522 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 19:56:00 [HTML]

Þingmál A553 (menntun áfengis- og vímuvarnaráðgjafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-04-10 10:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1110 (svar) útbýtt þann 2014-05-13 14:11:00 [HTML]

Þingmál A561 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-04-11 16:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1182 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-16 14:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1278 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:03:00 [HTML]
Þingræður:
117. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-15 21:46:45 - [HTML]

Þingmál A567 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-04-23 17:25:00 [HTML]

Þingmál A568 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-29 16:42:49 - [HTML]
99. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-04-29 17:23:58 - [HTML]

Þingmál A573 (móðurmálskennsla)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-05-14 12:27:41 - [HTML]

Þingmál A575 (framkvæmd samgönguáætlunar 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-04-29 13:18:00 [HTML]

Þingmál A576 (hlutur karla í jafnréttismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 20:27:00 [HTML]

Þingmál A600 (frestun verkfallsaðgerða Félags íslenskra atvinnuflugmanna gegn Icelandair ehf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-05-14 21:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1150 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-15 11:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1157 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-15 14:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1158 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-15 14:32:00 [HTML]
Þingræður:
113. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-14 23:17:48 - [HTML]
115. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-15 12:24:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1838 - Komudagur: 2014-05-14 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - Skýring: (lagt fram á fundi us.)[PDF]

Þingmál A603 (stofnun hlutafélags um þátttöku íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-05-16 09:47:00 [HTML]

Þingmál A616 (frestun verkfallsaðgerða Flugvirkjafélags Íslands gegn Icelandair)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-06-18 14:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1292 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-06-18 21:15:00 [HTML]
Þingræður:
124. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-06-18 21:35:14 - [HTML]

Þingmál B8 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-02 19:45:53 - [HTML]
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-02 20:19:12 - [HTML]
2. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-02 20:58:17 - [HTML]
2. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-10-02 21:17:00 - [HTML]
2. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-10-02 22:01:44 - [HTML]

Þingmál B28 (staða Landspítalans)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-10-09 16:06:19 - [HTML]

Þingmál B97 (framtíð rannsóknarsjóða og nýsköpunar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-04 15:42:21 - [HTML]
15. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-11-04 15:52:32 - [HTML]
15. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2013-11-04 15:54:56 - [HTML]
15. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-04 16:04:17 - [HTML]
15. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-04 16:11:13 - [HTML]

Þingmál B100 ()[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-06 15:03:23 - [HTML]

Þingmál B101 ()[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-06 15:52:07 - [HTML]
17. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-11-06 16:04:11 - [HTML]
17. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2013-11-06 16:28:05 - [HTML]
17. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-06 16:37:31 - [HTML]
17. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-06 16:52:46 - [HTML]

Þingmál B144 (staða flóttamanna og meðferð þeirra)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-11-12 14:16:43 - [HTML]

Þingmál B162 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Hjálmar Bogi Hafliðason - Ræða hófst: 2013-11-19 13:38:37 - [HTML]

Þingmál B213 ()[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-12-03 13:59:04 - [HTML]

Þingmál B241 (leiðrétting verðtryggðra námslána)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-12-04 15:14:44 - [HTML]

Þingmál B387 ()[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-22 15:07:42 - [HTML]
54. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2014-01-22 15:12:35 - [HTML]

Þingmál B389 (málefni framhaldsskólans)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-23 11:14:18 - [HTML]
55. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-23 11:34:06 - [HTML]
55. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-01-23 11:39:11 - [HTML]

Þingmál B391 (læknaskortur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-16 10:40:02 - [HTML]

Þingmál B406 ()[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-01-21 15:17:20 - [HTML]
53. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2014-01-21 15:38:31 - [HTML]
53. þingfundur - Guðlaug Elísabet Finnsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-21 15:47:49 - [HTML]
53. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-01-21 15:58:41 - [HTML]
53. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2014-01-21 16:13:46 - [HTML]

Þingmál B474 ()[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-02-12 15:14:26 - [HTML]
62. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-02-12 15:21:09 - [HTML]

Þingmál B494 (staða tónlistarskóla)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-18 13:43:52 - [HTML]

Þingmál B498 (Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-02-18 14:12:02 - [HTML]

Þingmál B533 ()[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-02-25 14:29:48 - [HTML]

Þingmál B534 (málefni Seðlabankans)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-02-25 15:42:24 - [HTML]
68. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-25 15:44:42 - [HTML]

Þingmál B570 (launakjör og yfirvofandi verkfall framhaldsskólakennara)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-10 16:04:59 - [HTML]

Þingmál B588 ()[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2014-03-12 15:08:40 - [HTML]

Þingmál B629 (staða framhaldsskólans)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-19 15:36:15 - [HTML]
77. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2014-03-19 15:49:40 - [HTML]
77. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-03-19 15:54:18 - [HTML]
77. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-03-19 16:07:22 - [HTML]
77. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-19 16:12:00 - [HTML]

Þingmál B645 (kerfisbreytingar í framhaldsskólanum)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-24 15:12:07 - [HTML]

Þingmál B653 ()[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-03-25 14:09:22 - [HTML]

Þingmál B654 (menningarsamningar)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-25 14:11:45 - [HTML]

Þingmál B660 ()[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-26 15:31:14 - [HTML]

Þingmál B691 (skóli án aðgreiningar)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2014-03-31 16:44:38 - [HTML]
84. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2014-03-31 16:49:19 - [HTML]

Þingmál B795 ()[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-04-29 13:34:43 - [HTML]

Þingmál B819 (skipasmíðar og skipaiðnaður)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-05-02 11:25:08 - [HTML]

Þingmál B822 (ríkisfjármál)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-05-06 13:53:21 - [HTML]

Þingmál B873 ()[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-05-14 19:55:12 - [HTML]
112. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-14 20:05:51 - [HTML]
112. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-05-14 20:26:30 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 639 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 653 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-03 14:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 654 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-03 15:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 711 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-15 14:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 756 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-15 16:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 757 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-12-15 17:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-16 22:02:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-11 11:53:03 - [HTML]
3. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2014-09-11 14:35:10 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-09-11 14:43:30 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-09-12 12:40:40 - [HTML]
4. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 12:43:51 - [HTML]
4. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2014-09-12 18:44:42 - [HTML]
4. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-12 19:12:58 - [HTML]
4. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2014-09-12 19:23:35 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-09-12 19:33:14 - [HTML]
4. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 19:36:15 - [HTML]
4. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-12 19:43:07 - [HTML]
4. þingfundur - Brynhildur S. Björnsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-12 20:03:18 - [HTML]
4. þingfundur - Brynhildur S. Björnsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-12 20:57:28 - [HTML]
40. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-12-03 16:41:22 - [HTML]
40. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-12-03 18:00:40 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-12-03 21:46:54 - [HTML]
40. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2014-12-03 22:53:13 - [HTML]
40. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-03 23:28:14 - [HTML]
40. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-04 00:22:09 - [HTML]
40. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-12-04 00:30:22 - [HTML]
40. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-04 00:43:05 - [HTML]
41. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-04 11:36:48 - [HTML]
41. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-12-04 14:04:14 - [HTML]
41. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-04 16:31:35 - [HTML]
42. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-12-05 10:37:08 - [HTML]
42. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2014-12-05 11:40:15 - [HTML]
42. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2014-12-05 13:31:50 - [HTML]
42. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-12-05 14:06:13 - [HTML]
42. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-05 15:06:32 - [HTML]
42. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-05 17:10:38 - [HTML]
42. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2014-12-05 19:12:38 - [HTML]
42. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2014-12-05 20:01:43 - [HTML]
42. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-12-05 20:44:15 - [HTML]
42. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-05 22:19:23 - [HTML]
43. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2014-12-08 11:07:47 - [HTML]
43. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-12-08 15:01:49 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-12-08 16:35:34 - [HTML]
44. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-12-09 14:22:33 - [HTML]
44. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-09 15:05:12 - [HTML]
44. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-09 15:30:24 - [HTML]
44. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-12-09 15:44:47 - [HTML]
44. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-09 16:15:20 - [HTML]
44. þingfundur - Páll Valur Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-09 16:22:05 - [HTML]
44. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-09 16:24:08 - [HTML]
44. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-09 16:33:19 - [HTML]
44. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-12-09 17:14:51 - [HTML]
44. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-12-09 17:46:23 - [HTML]
44. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-09 18:11:08 - [HTML]
44. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-09 18:13:25 - [HTML]
44. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-09 20:02:37 - [HTML]
44. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-09 20:29:40 - [HTML]
44. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-09 20:34:13 - [HTML]
44. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2014-12-09 21:35:53 - [HTML]
44. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-12-09 22:17:30 - [HTML]
45. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-12-10 20:37:51 - [HTML]
50. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-16 14:45:13 - [HTML]
50. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-16 14:47:59 - [HTML]
50. þingfundur - Margrét Gauja Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-16 15:35:26 - [HTML]
50. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-12-16 18:33:50 - [HTML]
50. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-16 20:18:51 - [HTML]
50. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-12-16 21:22:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 280 - Komudagur: 2014-10-08 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 295 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Borgarfjarðarhreppur - Skýring: , Fljótsdalshérað, Fljótsdalshreppur, Seyðisfjarðarkaupstaður[PDF]
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2014-10-17 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður[PDF]
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2014-10-24 - Sendandi: Ísafjarðarbær[PDF]
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2014-11-06 - Sendandi: Vopnafjarðarhreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: ADHD samtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Barnaheill[PDF]
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2014-11-11 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 829 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Unicef Ísland[PDF]
Dagbókarnúmer 895 - Komudagur: 2014-12-08 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 976 - Komudagur: 2014-12-18 - Sendandi: Dalvíkurbyggð[PDF]
Dagbókarnúmer 1575 - Komudagur: 2014-10-08 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður[PDF]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-16 18:10:51 - [HTML]
6. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-16 19:25:16 - [HTML]
6. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2014-09-16 21:03:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 52 - Komudagur: 2014-10-07 - Sendandi: Rithöfundasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 115 - Komudagur: 2014-10-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 407 - Komudagur: 2014-11-05 - Sendandi: Landlæknisembættið[PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-09-18 14:33:35 - [HTML]
46. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-11 18:51:46 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-12-11 19:10:27 - [HTML]
47. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-12-12 13:34:10 - [HTML]
49. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-15 19:02:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 158 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]
Dagbókarnúmer 473 - Komudagur: 2014-10-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A9 (þátttaka íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 853 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-01-22 11:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 878 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-01-28 13:23:00 [HTML]

Þingmál A11 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 963 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-02-24 19:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1501 (lög í heild) útbýtt þann 2015-06-29 19:22:00 [HTML]

Þingmál A13 (aðgerðir til að efla lítil og meðalstór fyrirtæki og fyrirtæki í tækni- og hugverkaiðnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:04:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-18 16:38:45 - [HTML]
8. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-18 17:01:51 - [HTML]
8. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-18 17:05:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2014-10-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 256 - Komudagur: 2014-10-22 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - Skýring: og Tæknifræðingafélag Íslands[PDF]

Þingmál A14 (efling heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:04:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-18 17:09:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2014-09-30 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2014-10-01 - Sendandi: Jafnréttisstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Bandalag íslenskra græðara[PDF]
Dagbókarnúmer 152 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Organon,fagfélag hómópata[PDF]
Dagbókarnúmer 212 - Komudagur: 2014-10-20 - Sendandi: Barnaheill[PDF]

Þingmál A16 (hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 517 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-11-13 16:32:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-23 16:16:28 - [HTML]
11. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-23 16:20:24 - [HTML]
34. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-11-18 14:13:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 184 - Komudagur: 2014-10-16 - Sendandi: Forritarar framtíðarinnar[PDF]
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2014-10-16 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 2014-10-29 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2014-11-09 - Sendandi: Brautin, bindindisfélag ökumanna[PDF]
Dagbókarnúmer 497 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 806 - Komudagur: 2014-12-02 - Sendandi: Háskólinn á Bifröst ses.[PDF]

Þingmál A19 (bráðaaðgerðir í byggðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:04:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-23 16:50:40 - [HTML]
11. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2014-09-23 17:14:31 - [HTML]
11. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-09-23 17:34:49 - [HTML]
11. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-23 18:04:07 - [HTML]
11. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-09-23 18:07:19 - [HTML]
11. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-23 18:21:57 - [HTML]
11. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-09-23 18:31:16 - [HTML]

Þingmál A25 (fjármögnun byggingar nýs Landspítala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 538 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]

Þingmál A27 (aðgerðaáætlun til að efla fjarheilbrigðisþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 558 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Bandalag íslenskra græðara[PDF]

Þingmál A28 (jafnt aðgengi að internetinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:05:00 [HTML]
Þingræður:
12. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-24 17:56:27 - [HTML]
12. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-24 18:19:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 2014-10-29 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]

Þingmál A31 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 659 - Komudagur: 2014-11-19 - Sendandi: Samband íslenskra framhaldsskólanema[PDF]

Þingmál A32 (millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2015-01-16 - Sendandi: Isavia ohf.[PDF]

Þingmál A39 (gerð framkvæmdaáætlunar til langs tíma um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 814 - Komudagur: 2014-12-02 - Sendandi: Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna[PDF]

Þingmál A52 (aðgerðaáætlun um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-11 16:13:00 [HTML]
Þingræður:
28. þingfundur - Karl Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-05 16:02:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2014-11-28 - Sendandi: Heilsugæslustöðin á Akureyri - Skýring: , A.Karólína Stefánsdóttir yfirfjölskylduráðgjafi[PDF]
Dagbókarnúmer 838 - Komudagur: 2014-12-02 - Sendandi: Sálfræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 856 - Komudagur: 2014-12-04 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - Skýring: , heilbrigðisvísindasvið[PDF]
Dagbókarnúmer 926 - Komudagur: 2014-12-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A74 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Nefnd um nýtingu og varðveislu ræktanlegs lands á Íslandi[PDF]

Þingmál A100 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2332 - Komudagur: 2015-01-07 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga[PDF]

Þingmál A102 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-16 16:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 635 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML]
Þingræður:
53. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-01-20 15:58:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: ,Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök iðnaðarins og SV[PDF]

Þingmál A106 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-17 14:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 405 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-10-23 11:19:00 [HTML]
Þingræður:
10. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-22 16:40:01 - [HTML]

Þingmál A107 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-25 12:36:10 - [HTML]

Þingmál A122 (efling virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1585 - Komudagur: 2015-03-18 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A123 (bætt starfsumhverfi erlendra sérfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-23 16:09:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2014-12-16 - Sendandi: Íslandsstofa[PDF]

Þingmál A128 (greiðslur til upplýsingatæknifyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (svar) útbýtt þann 2014-11-25 13:57:00 [HTML]

Þingmál A131 (fulltrúar ríkisins á erlendum vettvangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (svar) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML]

Þingmál A145 (menntun áfengis- og vímuefnaráðgjafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-22 16:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 286 (svar) útbýtt þann 2014-10-15 14:48:00 [HTML]

Þingmál A160 (greiðslur í tengslum við störf rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (svar) útbýtt þann 2014-10-16 17:24:00 [HTML]

Þingmál A161 (greiðslur í tengslum við störf rannsóknarnefndar Alþingis um fall íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (svar) útbýtt þann 2014-10-16 17:24:00 [HTML]

Þingmál A162 (greiðslur í tengslum við störf rannsóknarnefndar Alþingis um fall sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (svar) útbýtt þann 2014-10-16 17:24:00 [HTML]

Þingmál A169 (byggingarsjóður Landspítala)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-11-04 17:01:45 - [HTML]

Þingmál A179 (staða kvenna í landbúnaði og tengdum greinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2014-09-25 17:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1647 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-09-02 13:58:00 [HTML]

Þingmál A185 (skilyrðislaus grunnframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML]

Þingmál A188 (menntun íslenskra mjólkurfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML]
Þingræður:
21. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2014-10-20 16:08:57 - [HTML]
21. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-10-20 16:12:14 - [HTML]
21. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2014-10-20 16:17:07 - [HTML]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2014-11-25 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofn[PDF]

Þingmál A207 (úrskurðarnefnd velferðarmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 449 - Komudagur: 2014-11-07 - Sendandi: Barnaverndarstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 2014-11-06 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 488 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2014-11-25 - Sendandi: Kærunefnd barnaverndarmála[PDF]
Dagbókarnúmer 1653 - Komudagur: 2015-03-26 - Sendandi: Barnaverndarstofa - Skýring: , um brtt.[PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1234 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-04-27 19:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1504 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1526 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:42:00 [HTML]
Þingræður:
24. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-23 12:03:02 - [HTML]
138. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-29 16:28:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 489 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 522 - Komudagur: 2014-11-11 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 537 - Komudagur: 2014-11-11 - Sendandi: Brynhildur Bergþórsdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Félag fasteignasala[PDF]
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2014-11-25 - Sendandi: Einar G Harðarson[PDF]
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A209 (bætt hljóðvist og aðgerðir til að draga úr erilshávaða í kennsluhúsnæði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 947 - Komudagur: 2014-12-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A213 (staða kvenna á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML]

Þingmál A214 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-09 11:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 574 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-11-25 13:57:00 [HTML]
Þingræður:
19. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-10-15 16:50:06 - [HTML]
19. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-10-15 17:51:41 - [HTML]
19. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-15 18:11:43 - [HTML]
37. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-27 19:07:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 409 - Komudagur: 2014-11-04 - Sendandi: Menntaskólinn á Tröllaskaga[PDF]

Þingmál A218 (samhæfð framkvæmd stjórnvalda við að tryggja skilvirk úrræði fyrir þolendur kynferðisbrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-10-08 17:23:00 [HTML]

Þingmál A219 (samhæfð framkvæmd stjórnvalda við að tryggja skilvirk úrræði fyrir þolendur kynferðisbrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (svar) útbýtt þann 2014-11-04 15:09:00 [HTML]

Þingmál A226 (skipun sendiherra)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-01-26 17:54:16 - [HTML]

Þingmál A228 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-11-03 19:06:14 - [HTML]
26. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-11-03 19:15:31 - [HTML]

Þingmál A233 (starfsstöðvar og þjónusta sýslumanna í Norðausturkjördæmi)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-10-20 16:06:15 - [HTML]

Þingmál A234 (starfsstöðvar lögreglustjóra í Norðausturkjördæmi)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-11-17 16:34:22 - [HTML]

Þingmál A249 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 815 (svar) útbýtt þann 2015-01-12 13:56:00 [HTML]

Þingmál A255 (framlög til háskólastarfs)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-02-02 16:19:07 - [HTML]
60. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-02-02 16:30:59 - [HTML]

Þingmál A257 (sérhæfð þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-15 14:49:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 2014-11-07 - Sendandi: Reykjalundur,endurhæfingarmiðstöð[PDF]
Dagbókarnúmer 483 - Komudagur: 2014-11-07 - Sendandi: Barnaheill[PDF]
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Félag háls-, nef og eyrnalækna[PDF]
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Félag heyrnarlausra[PDF]
Dagbókarnúmer 581 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Heyrn ehf[PDF]
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Heyrnarfræðifélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Rannsóknarstofa um skóla án aðgreiningar[PDF]
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2014-11-14 - Sendandi: Endurhæfing - þekkingarsetur[PDF]
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2014-11-16 - Sendandi: Blindrafélagið[PDF]
Dagbókarnúmer 644 - Komudagur: 2014-11-18 - Sendandi: Heilbrigðisvísindasvið HÍ - hjúkrunarfræðideild[PDF]

Þingmál A307 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-10-21 18:18:00 [HTML]
Þingræður:
24. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2014-10-23 12:28:28 - [HTML]
24. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-10-23 12:32:11 - [HTML]
24. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-23 12:46:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1035 - Komudagur: 2015-01-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 2015-01-20 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1162 - Komudagur: 2015-02-17 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A336 (mjólkurfræði)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 19:15:54 - [HTML]
99. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2015-04-30 19:23:47 - [HTML]
99. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-30 19:31:40 - [HTML]
99. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2015-04-30 19:33:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1993 - Komudagur: 2015-05-14 - Sendandi: Mjólkurfræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2031 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 2062 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Samtök afurðast í mjólkuriðn sf[PDF]

Þingmál A337 (áhættumat vegna ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-31 13:57:00 [HTML]

Þingmál A342 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-11-03 14:48:00 [HTML]

Þingmál A361 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2341 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Samtök um betri byggð[PDF]

Þingmál A367 (fjáraukalög 2014)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-11-27 14:00:10 - [HTML]

Þingmál A372 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Eyrún Eyþórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-13 12:18:06 - [HTML]

Þingmál A374 (námskostnaður)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-01-26 17:23:27 - [HTML]
56. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-01-26 17:30:23 - [HTML]

Þingmál A375 (fækkun nemendaígilda)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-01-26 17:38:34 - [HTML]
56. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-01-26 17:44:05 - [HTML]
56. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-01-26 17:47:54 - [HTML]

Þingmál A384 (efling atvinnu og samfélags á Suðurnesjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 513 (þáltill.) útbýtt þann 2014-11-13 14:26:00 [HTML]
Þingræður:
104. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-05-11 19:46:02 - [HTML]

Þingmál A391 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 14:38:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2014-12-18 - Sendandi: Starfsmenn Veiðimálastofnunar[PDF]
Dagbókarnúmer 1013 - Komudagur: 2015-01-12 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 2015-01-13 - Sendandi: SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu[PDF]

Þingmál A397 (dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (þáltill.) útbýtt þann 2014-11-18 13:14:00 [HTML]
Þingræður:
36. þingfundur - Páll Valur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-20 14:47:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 983 - Komudagur: 2014-12-19 - Sendandi: Barnaheill[PDF]

Þingmál A402 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-27 19:08:35 - [HTML]

Þingmál A403 (örnefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-25 13:57:00 [HTML]

Þingmál A415 (mótun klasastefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (þáltill.) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML]
Þingræður:
104. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-05-11 20:19:54 - [HTML]

Þingmál A416 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1481 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-29 09:37:00 [HTML]
Þingræður:
58. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-28 17:19:07 - [HTML]
58. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-28 19:38:26 - [HTML]
63. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-04 17:19:22 - [HTML]
63. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-04 19:08:45 - [HTML]
64. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 11:49:22 - [HTML]
64. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 12:42:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2015-03-01 - Sendandi: Lára Björnsdóttir, félagsráðgjafi[PDF]
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1473 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1559 - Komudagur: 2015-03-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1566 - Komudagur: 2015-03-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2015-03-18 - Sendandi: Haukur Hilmarsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 2015-05-06 - Sendandi: Velferðarráðuneytið[PDF]

Þingmál A418 (veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML]

Þingmál A420 (fjárfestingarsamningur við Thorsil ehf. um kísilmálmverksmiðju í Helguvík í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML]
Þingræður:
62. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-03 19:38:44 - [HTML]

Þingmál A425 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 75/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML]

Þingmál A426 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1076 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-17 18:15:00 [HTML]
Þingræður:
54. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-01-21 17:31:11 - [HTML]
54. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-21 17:43:10 - [HTML]
54. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-01-21 17:45:34 - [HTML]
54. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-01-21 17:55:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1165 - Komudagur: 2015-02-16 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]

Þingmál A427 (uppbygging innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1402 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Margrét Hermanns Auðardóttir[PDF]

Þingmál A430 (meðferð sakamála og lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-03 14:47:00 [HTML]
Þingræður:
57. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-01-27 19:11:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2015-02-16 - Sendandi: Ríkissaksóknari[PDF]

Þingmál A432 (framtíð Landbúnaðarháskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (svar) útbýtt þann 2015-04-20 14:40:00 [HTML]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-27 15:08:55 - [HTML]
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-06-02 18:27:49 - [HTML]
117. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-06-02 21:20:15 - [HTML]
118. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-06-03 15:44:53 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-03 17:02:52 - [HTML]
118. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-03 18:50:12 - [HTML]
118. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 19:12:59 - [HTML]
119. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2015-06-04 16:26:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun[PDF]

Þingmál A440 (ríkisframlag til Helguvíkurhafnar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-01-26 16:39:00 - [HTML]

Þingmál A445 (samhæfð framkvæmd stjórnvalda við að tryggja skilvirk úrræði fyrir þolendur kynferðisbrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-12-05 13:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 941 (svar) útbýtt þann 2015-02-17 13:20:00 [HTML]

Þingmál A446 (vopnaeign og vopnaburður lögreglunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (svar) útbýtt þann 2015-02-16 14:39:00 [HTML]

Þingmál A447 (vopnaöflun og vopnaeign Landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (svar) útbýtt þann 2015-01-26 14:44:00 [HTML]

Þingmál A454 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-02-05 15:24:35 - [HTML]
64. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 18:34:20 - [HTML]
64. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 18:36:39 - [HTML]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 15:00:45 - [HTML]
59. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 15:04:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1319 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A456 (Menntamálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-09 15:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1306 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-20 13:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1308 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-20 16:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1589 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:20:00 [HTML]
Þingræður:
54. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-01-21 16:12:34 - [HTML]
54. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-01-21 16:57:23 - [HTML]
140. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-30 16:03:29 - [HTML]
140. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-30 16:19:18 - [HTML]
140. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-06-30 16:33:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2015-02-13 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2015-02-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2015-02-16 - Sendandi: SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 1161 - Komudagur: 2015-02-16 - Sendandi: Berglind Rós Magnúsdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 2015-02-16 - Sendandi: Samband íslenskra framhaldsskólanema[PDF]
Dagbókarnúmer 1194 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1254 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1281 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1368 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Barnaheill[PDF]
Dagbókarnúmer 1506 - Komudagur: 2015-03-10 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneyti[PDF]
Dagbókarnúmer 1700 - Komudagur: 2015-04-09 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneyti[PDF]

Þingmál A466 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-02-17 14:36:03 - [HTML]

Þingmál A476 (Evrópuráðsþingið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-20 15:03:00 [HTML]

Þingmál A478 (Vestnorræna ráðið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-20 13:11:00 [HTML]

Þingmál A497 (Alþjóðaþingmannasambandið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-21 15:34:00 [HTML]

Þingmál A498 (norðurskautsmál 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-21 18:53:00 [HTML]

Þingmál A502 (lýðháskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (þáltill.) útbýtt þann 2015-01-26 14:47:00 [HTML]
Þingræður:
104. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-05-11 20:35:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2148 - Komudagur: 2015-05-28 - Sendandi: Háskóli Íslands, Menntavísindasvið[PDF]

Þingmál A510 (norrænt samstarf 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-28 14:52:00 [HTML]
Þingræður:
71. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-26 22:00:29 - [HTML]

Þingmál A515 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 153/2014 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML]

Þingmál A516 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML]

Þingmál A519 (fjárveitingar til háskóla)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-04-13 16:40:54 - [HTML]
87. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-04-13 16:46:21 - [HTML]

Þingmál A520 (ljósleiðarar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-03-02 17:20:45 - [HTML]

Þingmál A528 (lokafjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-03 15:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1512 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:26:00 [HTML]
Þingræður:
137. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-06-25 13:32:33 - [HTML]

Þingmál A547 (innritunargjöld öryrkja í háskólum)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-04-13 17:15:33 - [HTML]
87. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-04-13 17:25:47 - [HTML]

Þingmál A553 (nám og náms- og starfsráðgjöf fanga)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-04-13 17:31:23 - [HTML]
87. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-04-13 17:37:11 - [HTML]
87. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-04-13 17:38:19 - [HTML]
87. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-04-13 17:41:52 - [HTML]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-25 16:33:05 - [HTML]

Þingmál A562 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-24 13:21:00 [HTML]
Þingræður:
74. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-27 15:18:02 - [HTML]

Þingmál A564 (skýrsla um aðgerðaáætlun Vísinda- og tækniráðs 2014)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-04-20 16:25:57 - [HTML]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-25 15:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1509 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-30 21:29:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-03-03 18:07:05 - [HTML]
76. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-03 18:27:57 - [HTML]
77. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-04 18:17:27 - [HTML]
141. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-07-01 12:08:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 2015-04-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 1730 - Komudagur: 2015-04-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A578 (skýrslur Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2011 og 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (álit) útbýtt þann 2015-02-27 11:04:00 [HTML]

Þingmál A579 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-27 11:00:00 [HTML]
Þingræður:
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-03-24 16:28:34 - [HTML]
84. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-24 17:05:10 - [HTML]
84. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-24 18:37:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1708 - Komudagur: 2015-04-15 - Sendandi: Þróunarsamvinnustofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1710 - Komudagur: 2015-04-16 - Sendandi: Rauði kross Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1937 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Félagsvísindasvið Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A584 (uppbygging lögreglunáms)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-04-13 18:46:16 - [HTML]
87. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-13 18:50:47 - [HTML]
87. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-04-13 18:53:08 - [HTML]

Þingmál A586 (betrun í fangelsum og aðstoð að lokinni afplánun)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-04-13 19:06:23 - [HTML]

Þingmál A588 (efling brothættra byggða og byggðafesta veiðiheimilda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-03 13:38:00 [HTML]
Þingræður:
104. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-05-11 21:01:06 - [HTML]
104. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-11 21:23:58 - [HTML]

Þingmál A589 (skipulag þróunarsamvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-05-13 18:28:00 [HTML]

Þingmál A597 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2143 - Komudagur: 2015-05-27 - Sendandi: Utanríkisráðuneyti[PDF]

Þingmál A598 (úrskurðir um umgengni barna við umgengnisforeldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (svar) útbýtt þann 2015-04-15 16:58:00 [HTML]

Þingmál A611 (Norræna ráðherranefndin 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-16 14:44:00 [HTML]
Þingræður:
82. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-03-19 19:20:03 - [HTML]
82. þingfundur - Eygló Harðardóttir (ráðherra norrænna samstarfsmála) - Ræða hófst: 2015-03-19 19:34:11 - [HTML]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML]

Þingmál A632 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 29/2015 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-03-19 10:26:00 [HTML]

Þingmál A636 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2082 - Komudagur: 2015-05-19 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands[PDF]

Þingmál A638 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-24 13:24:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2158 - Komudagur: 2015-05-29 - Sendandi: Hreiðar Eiríksson[PDF]

Þingmál A642 (leiðsögumenn ferðamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-24 18:20:00 [HTML]

Þingmál A645 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-24 15:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1389 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-06-03 14:58:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2070 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Lyfjastofnun[PDF]

Þingmál A671 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML]

Þingmál A680 (fjarnám á háskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1151 (þáltill.) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]

Þingmál A688 (ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-22 19:14:14 - [HTML]
120. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-05 14:49:49 - [HTML]
120. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-06-05 16:45:08 - [HTML]
120. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-05 17:15:11 - [HTML]
120. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-05 17:52:22 - [HTML]
120. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-05 18:06:33 - [HTML]
125. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-06-09 11:49:08 - [HTML]
125. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-09 13:42:42 - [HTML]

Þingmál A689 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]

Þingmál A690 (efnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1858 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A693 (byggðaáætlun og sóknaráætlanir)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-29 15:45:55 - [HTML]

Þingmál A695 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Neytendasamtökin - Leigjendaaðstoðin[PDF]
Dagbókarnúmer 1860 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Eldvarnabandalagið[PDF]
Dagbókarnúmer 2032 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Íbúðalánasjóður[PDF]

Þingmál A698 (niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-04-15 18:08:30 - [HTML]

Þingmál A700 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML]

Þingmál A705 (meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2166 - Komudagur: 2015-06-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2168 - Komudagur: 2015-06-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 2194 - Komudagur: 2015-06-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A707 (sameining framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1633 (svar) útbýtt þann 2015-08-10 13:58:00 [HTML]

Þingmál A721 (mannréttindamiðuð fjárlagagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-04-15 19:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1625 (svar) útbýtt þann 2015-07-03 12:00:00 [HTML]

Þingmál A728 (þátttaka í björgunaraðgerðum á Miðjarðarhafi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2157 - Komudagur: 2015-05-29 - Sendandi: Barnaheill[PDF]

Þingmál A732 (innleiðing á Istanbúl-samningi Evrópuráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1390 (svar) útbýtt þann 2015-06-03 18:26:00 [HTML]

Þingmál A733 (skerðing framfærslulána til námsmanna erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-04-30 12:33:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1396 (svar) útbýtt þann 2015-06-05 16:13:00 [HTML]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-05-27 15:37:00 [HTML]

Þingmál A773 (fjölgun líffæragjafa frá látnum einstaklingum á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1353 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-05-28 14:22:00 [HTML]

Þingmál A775 (áætlun um meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-01 18:49:51 - [HTML]

Þingmál A777 (102. og 103. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2013--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-01 14:37:00 [HTML]

Þingmál A783 (áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1393 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-06-03 17:33:00 [HTML]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-06-11 15:48:35 - [HTML]
127. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-06-11 15:52:55 - [HTML]

Þingmál A791 (efling tónlistarnáms)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-06-22 17:16:33 - [HTML]

Þingmál A793 (net- og upplýsingaöryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1412 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-10 16:04:00 [HTML]

Þingmál A798 (kjaramál félagsmanna tiltekinna stéttarfélaga BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-12 10:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1430 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-13 14:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1432 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-13 19:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1435 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-13 19:12:00 [HTML]
Þingræður:
128. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-06-12 14:57:47 - [HTML]
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-12 15:13:28 - [HTML]
128. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-12 15:14:46 - [HTML]
128. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-12 15:16:00 - [HTML]
128. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-12 15:17:12 - [HTML]
128. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-12 15:49:54 - [HTML]
128. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-06-12 16:07:29 - [HTML]
128. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-06-12 17:21:22 - [HTML]
128. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-12 18:09:14 - [HTML]
128. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-12 18:18:27 - [HTML]
128. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-06-12 18:42:43 - [HTML]
128. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-12 19:12:32 - [HTML]
128. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-06-12 19:28:02 - [HTML]
128. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-06-12 19:43:30 - [HTML]
128. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-06-12 20:07:47 - [HTML]
128. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-12 20:51:03 - [HTML]
128. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-12 21:22:24 - [HTML]
129. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-13 15:49:51 - [HTML]
129. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-13 16:11:43 - [HTML]
129. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-13 16:13:46 - [HTML]
129. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-13 16:24:20 - [HTML]
129. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-06-13 16:45:21 - [HTML]
129. þingfundur - Páll Valur Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-13 17:04:45 - [HTML]
129. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-13 17:28:26 - [HTML]
129. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-06-13 17:32:29 - [HTML]

Þingmál A803 (Jafnréttissjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-19 11:08:51 - [HTML]
133. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-19 11:20:36 - [HTML]
133. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-19 11:33:57 - [HTML]

Þingmál A806 (orkuskipti í samgöngum samin af Grænu orkunni, samstarfsvettvangi um orkuskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1476 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-25 15:21:00 [HTML]

Þingmál B2 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-09-09 14:19:47 - [HTML]

Þingmál B13 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-10 19:42:13 - [HTML]
2. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-09-10 20:01:35 - [HTML]
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-10 20:15:06 - [HTML]
2. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-10 21:19:10 - [HTML]
2. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-10 21:25:22 - [HTML]

Þingmál B22 (staða og öryggi í fjarskiptum á landsbyggðinni og uppbygging háhraðatengingar í dreifbýli)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2014-09-15 16:37:18 - [HTML]

Þingmál B40 (stefnumótun í heilsugæslu)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-09-18 11:56:24 - [HTML]

Þingmál B70 ()[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2014-09-23 13:44:45 - [HTML]
11. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-09-23 13:53:44 - [HTML]

Þingmál B96 (Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-25 10:39:56 - [HTML]

Þingmál B103 (málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-06 15:37:58 - [HTML]
14. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-06 15:43:06 - [HTML]
14. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-10-06 15:57:25 - [HTML]
14. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-10-06 16:08:40 - [HTML]

Þingmál B104 (forgangsröðun í fjárlagafrumvarpinu)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-10-06 15:09:18 - [HTML]
14. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-10-06 15:11:28 - [HTML]

Þingmál B118 (umferðaröryggismál)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-07 14:36:39 - [HTML]

Þingmál B126 (þjóðarvá vegna lífsstílstengdra sjúkdóma barna og unglinga)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-08 15:44:25 - [HTML]

Þingmál B146 (úthlutun menningarstyrkja)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-10-14 14:27:06 - [HTML]

Þingmál B147 ()[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-15 15:26:44 - [HTML]

Þingmál B148 (takmarkað aðgengi að framhaldsskólum)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-15 15:38:36 - [HTML]
19. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-15 15:49:27 - [HTML]
19. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2014-10-15 16:01:39 - [HTML]
19. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2014-10-15 16:04:03 - [HTML]
19. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2014-10-15 16:06:11 - [HTML]
19. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-10-15 16:08:33 - [HTML]
19. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-10-15 16:10:35 - [HTML]

Þingmál B150 (staða verknáms)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-16 11:01:24 - [HTML]
20. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-10-16 11:25:34 - [HTML]
20. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2014-10-16 11:27:35 - [HTML]
20. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-16 11:29:40 - [HTML]

Þingmál B153 (LungA-skólinn)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-10-14 13:53:46 - [HTML]

Þingmál B215 ()[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Eyrún Eyþórsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-04 13:52:06 - [HTML]

Þingmál B220 (kjaramál lækna)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-11-03 15:11:41 - [HTML]

Þingmál B235 ()[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-11-05 15:11:06 - [HTML]
28. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-05 15:34:48 - [HTML]

Þingmál B241 (verkfall lækna)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-11-06 11:22:07 - [HTML]
29. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-06 11:26:48 - [HTML]

Þingmál B255 (skuldaleiðréttingaraðgerðir)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-11-11 13:46:05 - [HTML]

Þingmál B280 (málefni tónlistarmenntunar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-11-13 11:28:18 - [HTML]

Þingmál B311 ()[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-19 15:15:13 - [HTML]

Þingmál B327 ()[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-11-28 10:56:25 - [HTML]

Þingmál B328 (þróunarsamvinna)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2014-11-28 14:49:37 - [HTML]

Þingmál B380 ()[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-12-08 10:37:08 - [HTML]

Þingmál B529 ()[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Sigurður Örn Ágústsson - Ræða hófst: 2015-01-27 13:57:46 - [HTML]

Þingmál B555 (sameining háskóla)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-02-02 15:13:10 - [HTML]
60. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-02 15:15:33 - [HTML]

Þingmál B565 ()[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-03 13:40:33 - [HTML]

Þingmál B568 ()[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2015-02-04 15:17:34 - [HTML]

Þingmál B571 (staðan á vinnumarkaði og kjör lág- og millitekjuhópa)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-05 13:33:22 - [HTML]
64. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-05 14:07:45 - [HTML]

Þingmál B605 (fjárhagsstaða Reykjanesbæjar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-18 15:59:17 - [HTML]
68. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-02-18 16:12:47 - [HTML]
68. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-02-18 16:17:11 - [HTML]

Þingmál B625 ()[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-25 15:20:12 - [HTML]

Þingmál B627 (innanlandsflug)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-26 11:31:27 - [HTML]

Þingmál B680 (málefni geðsjúkra fanga)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-03-04 15:53:10 - [HTML]

Þingmál B686 (efling veikra byggða)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-03-05 11:07:45 - [HTML]
78. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-03-05 11:18:37 - [HTML]

Þingmál B687 (innheimtuaðgerðir LÍN)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-03-05 10:31:51 - [HTML]

Þingmál B746 ()[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-03-24 14:10:34 - [HTML]

Þingmál B755 ()[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-03-25 15:35:37 - [HTML]

Þingmál B764 (námslánaskuldir)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-03-26 11:03:06 - [HTML]

Þingmál B817 (aðkoma stjórnvalda að kjaradeilum)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2015-04-20 15:11:40 - [HTML]

Þingmál B829 ()[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-04-21 13:52:59 - [HTML]
93. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-21 14:02:01 - [HTML]

Þingmál B864 ()[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-04-28 13:44:34 - [HTML]

Þingmál B872 (fjarskiptamál)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 11:17:22 - [HTML]
99. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-30 11:24:30 - [HTML]

Þingmál B884 (staðan á vinnumarkaði)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-05-04 16:33:09 - [HTML]

Þingmál B897 ()[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-05 13:51:15 - [HTML]

Þingmál B907 (aðkoma ríkisins að lausn vinnudeilna)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2015-05-11 15:05:44 - [HTML]

Þingmál B918 ()[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-12 13:52:00 - [HTML]

Þingmál B943 ()[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-15 11:14:16 - [HTML]

Þingmál B997 (fyrirkomulag náms til stúdentsprófs)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-05-22 15:44:55 - [HTML]
111. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-22 15:47:08 - [HTML]
111. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-22 15:54:41 - [HTML]
111. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-05-22 15:57:15 - [HTML]
111. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-05-22 16:09:08 - [HTML]

Þingmál B1000 ()[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-05-21 20:25:25 - [HTML]

Þingmál B1022 ()[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-05-27 10:08:36 - [HTML]
113. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-27 10:29:16 - [HTML]

Þingmál B1074 ()[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-06-02 13:39:12 - [HTML]

Þingmál B1081 ()[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-03 10:31:19 - [HTML]

Þingmál B1147 ()[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-09 10:45:06 - [HTML]

Þingmál B1216 ()[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2015-06-19 11:45:44 - [HTML]

Þingmál B1229 (kjarasamningar heilbrigðisstétta)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-06-22 15:46:48 - [HTML]

Þingmál B1231 (háskólamenntun og laun)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-06-22 16:01:27 - [HTML]
134. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-06-22 16:03:52 - [HTML]
134. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-06-22 16:05:59 - [HTML]

Þingmál B1286 ()[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2015-07-01 10:04:09 - [HTML]
141. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-07-01 10:06:21 - [HTML]
141. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-07-01 10:23:11 - [HTML]

Þingmál B1294 ()[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-07-01 19:55:46 - [HTML]
143. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-07-01 20:17:11 - [HTML]
143. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-07-01 20:54:20 - [HTML]
143. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2015-07-01 21:00:27 - [HTML]
143. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-07-01 21:07:36 - [HTML]
143. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-07-01 21:57:17 - [HTML]
143. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-07-01 22:03:06 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 585 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 586 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 599 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-08 16:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 600 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-08 16:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-18 19:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 703 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 18:45:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-09-10 11:25:36 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-10 11:57:05 - [HTML]
4. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-11 11:44:52 - [HTML]
4. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-09-11 15:05:22 - [HTML]
4. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-11 18:55:11 - [HTML]
4. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-09-11 19:01:13 - [HTML]
4. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-11 19:09:28 - [HTML]
4. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-11 19:15:11 - [HTML]
4. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-11 19:32:43 - [HTML]
4. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-11 19:40:45 - [HTML]
4. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-11 19:50:00 - [HTML]
49. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-08 17:07:27 - [HTML]
49. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-08 18:23:42 - [HTML]
49. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-12-08 23:01:15 - [HTML]
50. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-09 17:30:52 - [HTML]
50. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2015-12-09 17:32:27 - [HTML]
50. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-09 18:06:31 - [HTML]
51. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-12-10 15:49:53 - [HTML]
51. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-10 18:41:52 - [HTML]
51. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-12-10 20:30:59 - [HTML]
51. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-10 21:20:07 - [HTML]
51. þingfundur - Jón Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-12-10 22:55:01 - [HTML]
51. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-12-10 23:11:18 - [HTML]
51. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-12-11 00:12:04 - [HTML]
51. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2015-12-11 01:01:32 - [HTML]
52. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-12-11 12:27:51 - [HTML]
52. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-12-11 20:01:03 - [HTML]
52. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-11 21:50:45 - [HTML]
52. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-12-11 22:35:37 - [HTML]
52. þingfundur - Páll Valur Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-11 23:32:05 - [HTML]
53. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-12 10:03:00 - [HTML]
53. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-12-12 14:33:39 - [HTML]
53. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-12 17:43:20 - [HTML]
54. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-14 12:35:41 - [HTML]
54. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 01:59:57 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-12-15 16:35:39 - [HTML]
55. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2015-12-15 23:07:45 - [HTML]
55. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 23:36:45 - [HTML]
55. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 23:38:57 - [HTML]
55. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-16 02:42:41 - [HTML]
56. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-16 11:00:38 - [HTML]
56. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-12-16 15:30:18 - [HTML]
56. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 19:34:04 - [HTML]
56. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 19:37:22 - [HTML]
56. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 20:25:40 - [HTML]
56. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 20:35:59 - [HTML]
59. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-19 17:33:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Hið íslenska bókmenntafélag[PDF]
Dagbókarnúmer 62 - Komudagur: 2015-10-05 - Sendandi: Vopnafjarðarhreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Ísafjarðarbær[PDF]
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður[PDF]
Dagbókarnúmer 91 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður[PDF]
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 2015-10-21 - Sendandi: Flóahreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 280 - Komudagur: 2015-10-21 - Sendandi: Bláskógabyggð[PDF]
Dagbókarnúmer 281 - Komudagur: 2015-10-21 - Sendandi: Sjálfstæðu leikhúsin - Bandalag atvinnuleikhópa[PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-09-15 19:18:08 - [HTML]
6. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-15 19:35:13 - [HTML]
57. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-17 22:23:11 - [HTML]
57. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-17 22:25:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 103 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: KPMG ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 115 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 188 - Komudagur: 2015-10-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2015-11-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A3 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-09-14 17:25:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A5 (framtíðargjaldmiðill Íslands)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-10-06 18:07:50 - [HTML]

Þingmál A7 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]

Þingmál A12 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-11 19:12:00 [HTML]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-10-15 13:32:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann[PDF]
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2016-01-30 - Sendandi: Brautin, bindindisfélag ökumanna[PDF]

Þingmál A15 (bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2015-10-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið[PDF]

Þingmál A16 (styrking leikskóla og fæðingarorlofs)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-24 15:32:27 - [HTML]
13. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-24 15:47:47 - [HTML]
13. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-24 16:05:52 - [HTML]
13. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-24 16:17:12 - [HTML]
13. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-09-24 16:29:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 259 - Komudagur: 2015-10-19 - Sendandi: Barnaverndarstofa[PDF]

Þingmál A17 (lýðháskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-10 12:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1482 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-06-02 20:34:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-14 18:35:10 - [HTML]
5. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-09-14 18:40:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Landssamband æskulýðsfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 245 - Komudagur: 2015-10-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A21 (staða kvenna á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2015-09-10 11:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 701 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-12-19 18:42:00 [HTML]

Þingmál A23 (samstarf Íslands og Grænlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-06-02 00:20:00 [HTML]
Þingræður:
77. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-17 16:30:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 2016-03-16 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A26 (dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-10 16:26:00 [HTML]
Þingræður:
73. þingfundur - Páll Valur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-03 17:27:37 - [HTML]
86. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-03-10 11:40:41 - [HTML]

Þingmál A28 (leiðsögumenn ferðamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-10 16:46:00 [HTML]
Þingræður:
85. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-09 18:19:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1220 - Komudagur: 2016-03-31 - Sendandi: Félag leiðsögumanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1221 - Komudagur: 2016-03-31 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A40 (mjólkurfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1417 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-06-01 20:24:00 [HTML]
Þingræður:
125. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 18:04:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1109 - Komudagur: 2016-03-14 - Sendandi: Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf[PDF]
Dagbókarnúmer 1185 - Komudagur: 2016-03-23 - Sendandi: Mjólkurfræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1198 - Komudagur: 2016-03-30 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A45 (mótun klasastefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-14 16:58:00 [HTML]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 10:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 661 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-18 12:39:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2015-09-15 22:44:05 - [HTML]
9. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-09-21 16:16:03 - [HTML]
9. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-21 18:15:31 - [HTML]
9. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-09-21 18:29:17 - [HTML]
10. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-22 16:38:33 - [HTML]
24. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-21 16:46:22 - [HTML]
25. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2015-10-22 16:13:53 - [HTML]
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-11-18 16:46:38 - [HTML]
37. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-11-19 14:36:36 - [HTML]
37. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-19 15:03:31 - [HTML]
37. þingfundur - Lárus Ástmar Hannesson - Ræða hófst: 2015-11-19 15:06:09 - [HTML]
37. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-11-19 16:21:48 - [HTML]
37. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-19 16:53:02 - [HTML]
40. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-11-25 20:20:50 - [HTML]
40. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-25 22:24:29 - [HTML]
57. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-17 13:50:16 - [HTML]
57. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-12-17 14:11:35 - [HTML]
57. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-12-17 14:35:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 2015-10-12 - Sendandi: Þróunarsamvinnustofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2015-10-14 - Sendandi: Rauði kross Íslands[PDF]

Þingmál A97 (kynáttunarvandi og lagaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (svar) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML]

Þingmál A100 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 482 - Komudagur: 2015-12-01 - Sendandi: Hreinn S. Hákonarson fangaprestur þjóðkirkjunnar[PDF]

Þingmál A101 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-09-14 16:58:00 [HTML]

Þingmál A104 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Páll Valur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-02 19:12:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1192 - Komudagur: 2016-03-29 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]

Þingmál A112 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-09-15 14:18:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-17 12:22:39 - [HTML]

Þingmál A118 (nám og námsefni heyrnarlausra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (svar) útbýtt þann 2016-01-12 13:51:00 [HTML]

Þingmál A119 (efling brothættra byggða og byggðafesta veiðiheimilda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 16:48:00 [HTML]

Þingmál A120 (forritun í aðalnámskrá grunnskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-17 12:33:00 [HTML]

Þingmál A126 (aðgerðir til verndunar búsetu og menningarlandslags samkvæmt þingsályktun nr. 35/128)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (svar) útbýtt þann 2015-10-13 15:08:00 [HTML]

Þingmál A127 (forritun sem hluti af skyldunámi)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-10-05 16:19:35 - [HTML]

Þingmál A129 (fjárhagslegur stuðningur við öryrkja í framhaldsskólanámi)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-05 16:27:17 - [HTML]
14. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-05 16:34:30 - [HTML]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands[PDF]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 525 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-03 10:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 675 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-19 12:13:00 [HTML]
Þingræður:
10. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-09-22 21:00:31 - [HTML]
41. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-11-26 16:33:09 - [HTML]

Þingmál A155 (hæfnispróf í framhaldsskólum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-10-05 16:41:35 - [HTML]
14. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-05 16:48:27 - [HTML]
14. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-10-05 16:52:00 - [HTML]

Þingmál A168 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-09-24 10:15:00 [HTML]

Þingmál A180 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (þáltill.) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML]
Þingræður:
84. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-02 18:29:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2016-03-18 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2016-04-01 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A196 (efnahagsleg áhrif af komu flóttamanna)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-10-19 15:45:26 - [HTML]

Þingmál A198 (framkvæmd samgönguáætlunar 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML]

Þingmál A199 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-06 16:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 534 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-30 14:38:00 [HTML]
Þingræður:
44. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-30 17:58:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 305 - Komudagur: 2015-10-27 - Sendandi: SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu[PDF]

Þingmál A200 (sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-30 14:38:00 [HTML]

Þingmál A227 (innleiðing Arjeplog-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (svar) útbýtt þann 2015-11-11 15:25:00 [HTML]

Þingmál A228 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-01-25 14:42:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-16 16:08:35 - [HTML]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-13 14:13:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2015-11-13 - Sendandi: Sálfræðingafélag Íslands[PDF]

Þingmál A234 (atvinnuuppbygging í Austur-Húnavatnssýslu)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Hörður Ríkharðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-02 15:55:06 - [HTML]

Þingmál A245 (ferð til Kína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (svar) útbýtt þann 2015-11-18 16:45:00 [HTML]

Þingmál A275 (hæfisskilyrði leiðsögumanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (þáltill.) útbýtt þann 2015-11-02 16:54:00 [HTML]
Þingræður:
79. þingfundur - Róbert Marshall - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-23 15:36:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2016-03-18 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2016-03-21 - Sendandi: Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A276 (staða hafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1590 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML]

Þingmál A282 (útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (svar) útbýtt þann 2015-12-09 16:28:00 [HTML]

Þingmál A286 (útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (svar) útbýtt þann 2015-11-23 14:47:00 [HTML]

Þingmál A297 (kennaramenntun og námsárangur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 729 (svar) útbýtt þann 2016-01-19 13:08:00 [HTML]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-31 19:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 608 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-09 14:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 674 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-19 12:13:00 [HTML]
Þingræður:
30. þingfundur - Hörður Ríkharðsson - Ræða hófst: 2015-11-10 17:25:45 - [HTML]
58. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-18 15:27:00 - [HTML]
58. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-18 17:33:14 - [HTML]

Þingmál A326 (áhættumat vegna ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (þáltill.) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML]
Þingræður:
73. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-03 17:12:11 - [HTML]

Þingmál A327 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML]

Þingmál A329 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 610 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-08 15:54:00 [HTML]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 13:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 904 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-26 14:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 937 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-03-14 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1025 (lög í heild) útbýtt þann 2016-03-16 17:00:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-12 15:43:08 - [HTML]
33. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-11-12 16:19:29 - [HTML]
83. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-01 14:55:32 - [HTML]
83. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-01 16:30:57 - [HTML]
83. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-03-01 16:45:54 - [HTML]
83. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2016-03-01 17:26:12 - [HTML]
84. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-03-02 15:34:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 426 - Komudagur: 2015-11-24 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 452 - Komudagur: 2015-11-27 - Sendandi: Jónas Guðmundsson[PDF]
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2015-12-02 - Sendandi: Barnaheill[PDF]
Dagbókarnúmer 534 - Komudagur: 2015-12-04 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International[PDF]

Þingmál A333 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 15:18:00 [HTML]

Þingmál A334 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 15:23:00 [HTML]

Þingmál A335 (niðurstöður og úrbótatillögur í skýrslu um ofbeldi gegn fötluðum konum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-11-23 16:10:08 - [HTML]

Þingmál A338 (stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-11-10 17:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1217 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-04-29 12:36:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2015-11-12 14:42:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2015-12-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 532 - Komudagur: 2015-12-04 - Sendandi: Ungmennaráð Unicef á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 535 - Komudagur: 2015-12-04 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]

Þingmál A339 (kynfræðsla nemenda með þroskahömlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 720 (svar) útbýtt þann 2016-01-12 13:51:00 [HTML]

Þingmál A340 (réttindi og skyldur eldri borgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML]

Þingmál A346 (ofbeldi gegn fötluðum konum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (svar) útbýtt þann 2015-12-07 15:18:00 [HTML]

Þingmál A348 (brottflutningur íslenskra ríkisborgara)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-02-29 16:05:14 - [HTML]

Þingmál A354 (skilyrðislaus grunnframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (þáltill.) útbýtt þann 2015-11-18 14:38:00 [HTML]
Þingræður:
84. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-02 19:19:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1257 - Komudagur: 2016-04-07 - Sendandi: Albert S. Sigurðsson, landfræðingur[PDF]

Þingmál A363 (skipan dómara við Hæstarétt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (svar) útbýtt þann 2016-01-25 14:42:00 [HTML]

Þingmál A371 (Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur og verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 2015-12-22 - Sendandi: Þekkingarnet Þingeyinga[PDF]

Þingmál A372 (stefna um nýfjárfestingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-11-25 16:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 998 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-03-14 17:02:00 [HTML]
Þingræður:
63. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-19 15:12:15 - [HTML]
88. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-15 19:21:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 855 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:54:00 [HTML]

Þingmál A374 (lokafjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-30 14:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1301 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-18 16:47:00 [HTML]

Þingmál A376 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-18 18:57:42 - [HTML]

Þingmál A379 (sundurliðaður kostnaður við sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (svar) útbýtt þann 2016-01-12 13:52:00 [HTML]

Þingmál A391 (skotvopnavæðing almennra lögreglumanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (svar) útbýtt þann 2016-01-12 13:52:00 [HTML]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML]

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML]

Þingmál A401 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-19 14:58:23 - [HTML]
63. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-19 15:01:13 - [HTML]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 646 - Komudagur: 2016-01-14 - Sendandi: Stúdentafélag Háskólans í Reykjavík[PDF]

Þingmál A428 (aðgerðir gegn einelti í grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (svar) útbýtt þann 2016-02-15 14:36:00 [HTML]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið[PDF]
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Velferðarráðuneytið[PDF]

Þingmál A449 (stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1466 - Komudagur: 2016-05-06 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi[PDF]

Þingmál A451 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-12-18 17:38:00 [HTML]

Þingmál A455 (réttarstaða hælisleitenda, málshraði, skilvirkni og dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-12-19 17:27:00 [HTML]

Þingmál A456 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 865 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: KPMG ehf.[PDF]

Þingmál A457 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1268 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-12 15:08:00 [HTML]
Þingræður:
111. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-17 19:56:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: MATVÍS (Matvæla- og veitingafélag)[PDF]
Dagbókarnúmer 878 - Komudagur: 2016-02-16 - Sendandi: Ferðamálastofa[PDF]

Þingmál A458 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML]
Þingræður:
74. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-04 14:01:14 - [HTML]
74. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-04 15:29:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1014 - Komudagur: 2016-03-02 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1043 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Félagsvísindasvið Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1674 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Lára Björnsdóttir[PDF]

Þingmál A463 (norrænt samstarf 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-25 15:06:00 [HTML]

Þingmál A465 (Evrópuráðsþingið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-26 18:05:00 [HTML]

Þingmál A466 (Vestnorræna ráðið 2015)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-02 16:55:24 - [HTML]

Þingmál A475 (norðurskautsmál 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-26 17:43:00 [HTML]
Þingræður:
69. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-28 15:15:20 - [HTML]
69. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-01-28 15:29:52 - [HTML]

Þingmál A476 (Alþjóðaþingmannasambandið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:12:00 [HTML]
Þingræður:
72. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-02 15:52:10 - [HTML]

Þingmál A494 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (svar) útbýtt þann 2016-05-02 17:19:00 [HTML]

Þingmál A495 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1513 (svar) útbýtt þann 2016-08-05 11:26:00 [HTML]

Þingmál A498 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1456 (svar) útbýtt þann 2016-06-02 21:27:00 [HTML]

Þingmál A503 (sáttamiðlun í sakamálum)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-03-14 16:18:35 - [HTML]

Þingmál A506 (útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (svar) útbýtt þann 2016-03-09 14:45:00 [HTML]

Þingmál A512 (útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1263 (svar) útbýtt þann 2016-05-12 10:14:00 [HTML]

Þingmál A534 (GATS- og TiSA-samningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (svar) útbýtt þann 2016-03-17 14:29:00 [HTML]

Þingmál A538 (sameining heilbrigðisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (svar) útbýtt þann 2016-03-15 13:23:00 [HTML]

Þingmál A543 (aðild Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2016-02-23 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: Fríverslunarsamningur EFTA og Miðameríkuríkja (Kostaríka og Panama) - íslensk þýðing[PDF]

Þingmál A599 (verkleg þjálfun sálfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-03-10 17:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1191 (svar) útbýtt þann 2016-04-28 10:13:00 [HTML]

Þingmál A600 (einkarekstur heilsugæslustöðva)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (svar) útbýtt þann 2016-04-28 10:13:00 [HTML]

Þingmál A606 (menningarminjar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-14 15:36:00 [HTML]
Þingræður:
91. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-18 14:17:33 - [HTML]
91. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2016-03-18 18:08:21 - [HTML]

Þingmál A608 (Norræna ráðherranefndin 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-14 14:48:00 [HTML]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-15 13:24:00 [HTML]

Þingmál A613 (kynslóðareikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1652 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-09-09 13:46:00 [HTML]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1255 - Komudagur: 2016-04-06 - Sendandi: Dómstólaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 2016-04-06 - Sendandi: Dómstólaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A618 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2016-04-29 - Sendandi: Félag kvikmyndagerðarmanna[PDF]

Þingmál A621 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-16 17:10:00 [HTML]

Þingmál A628 (framkvæmd skólahalds í framhaldsskólum skólaárin 2008/2009 til 2012/2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-17 14:59:00 [HTML]

Þingmál A629 (sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (þáltill.) útbýtt þann 2016-03-18 11:59:00 [HTML]

Þingmál A631 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1529 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]

Þingmál A632 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (frumvarp) útbýtt þann 2016-03-18 13:14:00 [HTML]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-03-18 18:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1683 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-20 13:18:00 [HTML]
Þingræður:
160. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-29 11:18:38 - [HTML]
160. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-29 14:31:07 - [HTML]
160. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-29 15:44:31 - [HTML]
160. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-09-29 16:13:54 - [HTML]
165. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-10-06 17:05:01 - [HTML]
166. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-07 14:55:08 - [HTML]
166. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-10-07 15:06:47 - [HTML]
166. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-07 15:12:13 - [HTML]
168. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-10-11 16:53:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1360 - Komudagur: 2016-04-27 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1474 - Komudagur: 2016-05-09 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda[PDF]

Þingmál A641 (kynja- og jafnréttiskennsla í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1066 (þáltill.) útbýtt þann 2016-04-04 14:43:00 [HTML]

Þingmál A645 (fjarnám á háskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (þáltill.) útbýtt þann 2016-04-04 14:43:00 [HTML]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1778 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:33:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A667 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1394 - Komudagur: 2016-04-29 - Sendandi: KPMG ehf.[PDF]

Þingmál A668 (fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1382 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-05-30 21:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1407 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-01 23:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1444 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:07:00 [HTML]
Þingræður:
97. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-13 16:58:40 - [HTML]
97. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-13 17:25:14 - [HTML]
122. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-31 20:45:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2016-04-29 - Sendandi: Tryggvi Hjaltason[PDF]
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Marel[PDF]
Dagbókarnúmer 1473 - Komudagur: 2016-05-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2016-05-11 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1623 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A671 (öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2016-08-02 - Sendandi: Sigurður Stefán Ólafsson[PDF]

Þingmál A673 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2016-06-07 - Sendandi: Vatnajökulsþjóðgarður[PDF]

Þingmál A674 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1961 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A675 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1439 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1466 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML]
Þingræður:
108. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-04 18:04:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1561 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Skólastjórafélag Íslands og Félag grunnskólakennara[PDF]
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A676 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök[PDF]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1401 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Ljósmæðrafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1722 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og hjúkrunarfræðideild Háskólans á Akureyri[PDF]
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Matvælastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1726 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Lyfjatæknibraut Fjölbrautaskólans við Ármúla[PDF]
Dagbókarnúmer 1734 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Ingunn Björnsdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 1858 - Komudagur: 2016-08-18 - Sendandi: Félag íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna[PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1591 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-29 19:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1597 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-30 13:18:00 [HTML]
Þingræður:
142. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2016-08-30 20:43:49 - [HTML]
151. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2016-09-13 14:57:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1664 - Komudagur: 2016-05-26 - Sendandi: Guðjón Sigurbjartsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1779 - Komudagur: 2016-06-27 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra[PDF]

Þingmál A688 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:49:00 [HTML]

Þingmál A692 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-08 14:25:40 - [HTML]

Þingmál A723 (framlög til vísindastarfsemi og háskólastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1477 (svar) útbýtt þann 2016-06-02 21:27:00 [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1400 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-31 23:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1401 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-05-31 22:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1440 - Komudagur: 2016-05-04 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2016-05-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1467 - Komudagur: 2016-05-06 - Sendandi: Barnaheill[PDF]
Dagbókarnúmer 1478 - Komudagur: 2016-05-09 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 1485 - Komudagur: 2016-05-09 - Sendandi: Pawel Bartoszek[PDF]
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2016-05-11 - Sendandi: Útlendingastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1660 - Komudagur: 2016-05-26 - Sendandi: Íslandsstofa[PDF]

Þingmál A730 (þjónusta við börn með geðvanda eða fjölþættan vanda)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Páll Valur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-30 15:18:59 - [HTML]

Þingmál A732 (þátttaka Alþingis í störfum alþjóðlegra samtaka þingkvenna og kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (þáltill.) útbýtt þann 2016-04-28 10:14:00 [HTML]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1523 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-15 14:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1548 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-17 14:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1549 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-17 14:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1550 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-17 14:47:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1602 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1604 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2016-05-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1775 - Komudagur: 2016-06-22 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra[PDF]

Þingmál A741 (fjármálastefna 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1523 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-15 14:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1548 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-17 14:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1549 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-17 14:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1550 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-17 14:47:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-03 14:18:40 - [HTML]
107. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-03 15:37:08 - [HTML]
107. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-05-03 16:21:12 - [HTML]
107. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-03 17:09:47 - [HTML]
134. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-17 16:44:46 - [HTML]
134. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-17 17:19:37 - [HTML]
134. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-17 17:49:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1605 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 1776 - Komudagur: 2016-06-22 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra[PDF]

Þingmál A742 (lögreglulög og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-29 12:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1337 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-05-24 16:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1360 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-31 13:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1397 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-31 18:11:00 [HTML]
Þingræður:
109. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-10 15:42:02 - [HTML]
109. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2016-05-10 15:58:17 - [HTML]
109. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-10 16:13:26 - [HTML]
109. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-10 16:19:39 - [HTML]
109. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-05-10 16:33:56 - [HTML]
118. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-25 16:58:59 - [HTML]
118. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-25 17:17:15 - [HTML]
118. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-25 17:39:31 - [HTML]
118. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-05-25 17:45:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1545 - Komudagur: 2016-05-18 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 2016-05-18 - Sendandi: Háskólinn á Bifröst[PDF]
Dagbókarnúmer 1548 - Komudagur: 2016-05-18 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri[PDF]
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 2016-05-18 - Sendandi: Félag yfirlögregluþjóna[PDF]
Dagbókarnúmer 1555 - Komudagur: 2016-05-18 - Sendandi: Félag íslenskra rannsóknarlögreglumanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1557 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]

Þingmál A744 (rannsókn á mánaðartekjum háskólanema)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-05-23 16:44:58 - [HTML]

Þingmál A748 (nám erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-05-04 17:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1512 (svar) útbýtt þann 2016-08-05 11:26:00 [HTML]

Þingmál A759 (104. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1270 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-12 10:14:00 [HTML]

Þingmál A764 (framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1284 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1584 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1640 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-09-07 16:41:00 [HTML]
Þingræður:
123. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-06-01 23:54:44 - [HTML]
147. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-06 17:52:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2016-06-16 - Sendandi: Jafnréttisráð[PDF]
Dagbókarnúmer 1811 - Komudagur: 2016-08-03 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar[PDF]
Dagbókarnúmer 1819 - Komudagur: 2016-08-02 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1827 - Komudagur: 2016-08-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1865 - Komudagur: 2016-08-16 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær[PDF]

Þingmál A765 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-05-17 16:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1650 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-12 14:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1692 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-09-20 20:13:00 [HTML]
Þingræður:
123. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 00:02:19 - [HTML]
153. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-19 19:02:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1816 - Komudagur: 2016-07-25 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1817 - Komudagur: 2016-07-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skóla- og frístundasvið[PDF]
Dagbókarnúmer 1818 - Komudagur: 2016-07-27 - Sendandi: Hugvísindasvið Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2016-08-10 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1839 - Komudagur: 2016-08-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1847 - Komudagur: 2016-08-11 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1862 - Komudagur: 2016-08-19 - Sendandi: Fjölmenningarsetur[PDF]

Þingmál A766 (framkvæmd samgönguáætlunar 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML]

Þingmál A771 (læsisátak)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-08-15 17:15:00 - [HTML]

Þingmál A773 (íslenskt táknmál og stuðningur við það)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-15 17:28:19 - [HTML]
132. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-08-15 17:31:35 - [HTML]
132. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-15 17:36:43 - [HTML]

Þingmál A774 (staða og þróun í málefnum innflytjenda 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-23 14:41:00 [HTML]

Þingmál A779 (félagasamtök til almannaheilla)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-08-22 16:05:45 - [HTML]

Þingmál A786 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-26 18:18:33 - [HTML]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-30 14:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1723 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-28 15:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1724 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-09-28 15:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1725 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2016-09-28 16:19:00 [HTML]
Þingræður:
133. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-08-16 14:48:22 - [HTML]
133. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-16 15:09:41 - [HTML]
133. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-16 15:12:14 - [HTML]
133. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-16 15:40:46 - [HTML]
133. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2016-08-16 15:48:23 - [HTML]
133. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-16 16:03:40 - [HTML]
133. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-16 16:06:09 - [HTML]
133. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-16 16:08:38 - [HTML]
133. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-16 16:11:02 - [HTML]
133. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-16 17:15:25 - [HTML]
133. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-16 17:18:09 - [HTML]
133. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-16 18:08:01 - [HTML]
133. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-16 18:12:41 - [HTML]
133. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-16 18:58:53 - [HTML]
133. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-16 19:16:13 - [HTML]
133. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-08-16 20:01:05 - [HTML]
133. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-16 20:16:38 - [HTML]
133. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2016-08-16 20:40:44 - [HTML]
133. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-08-16 21:09:49 - [HTML]
170. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-12 19:15:38 - [HTML]
170. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-12 19:43:14 - [HTML]
170. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-12 20:19:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1834 - Komudagur: 2016-08-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1876 - Komudagur: 2016-08-23 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1877 - Komudagur: 2016-08-24 - Sendandi: Röskva, samtök félagshyggjufólks við HÍ[PDF]
Dagbókarnúmer 1880 - Komudagur: 2016-08-24 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2016-08-29 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1897 - Komudagur: 2016-08-30 - Sendandi: Félag íslenskra læknanema í Ungverjalandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1898 - Komudagur: 2016-08-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1906 - Komudagur: 2016-08-30 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1908 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Landbúnaðarháskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1912 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1917 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Listaháskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1920 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri[PDF]
Dagbókarnúmer 1921 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Eyþing[PDF]
Dagbókarnúmer 1957 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1981 - Komudagur: 2016-09-05 - Sendandi: Afstaða, félag fanga[PDF]
Dagbókarnúmer 1983 - Komudagur: 2016-09-05 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]
Dagbókarnúmer 1989 - Komudagur: 2016-09-05 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2033 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 2041 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2043 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A804 (aðild Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1419 (þáltill.) útbýtt þann 2016-06-01 20:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1810 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-10-12 20:32:00 [HTML]
Þingræður:
171. þingfundur - Óttarr Proppé (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-13 10:34:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2050 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Sævar Helgi Bragason[PDF]
Dagbókarnúmer 2110 - Komudagur: 2016-09-22 - Sendandi: Háskólinn í Reykjavík ehf.[PDF]

Þingmál A813 (fjölskyldustefna 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-06-08 15:10:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2012 - Komudagur: 2016-09-08 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2015 - Komudagur: 2016-09-09 - Sendandi: Unicef Ísland[PDF]
Dagbókarnúmer 2076 - Komudagur: 2016-09-16 - Sendandi: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar[PDF]

Þingmál A828 (netbrotadeild lögreglunnar)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-09-05 17:04:40 - [HTML]

Þingmál A846 (mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1595 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-08-30 13:19:00 [HTML]

Þingmál A858 (fullgilding Parísarsamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1625 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-02 13:44:00 [HTML]
Þingræður:
148. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-07 17:49:44 - [HTML]

Þingmál A865 (fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1637 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-07 16:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1670 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML]
Þingræður:
154. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 15:37:14 - [HTML]
154. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-20 16:19:08 - [HTML]
154. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2016-09-20 17:12:24 - [HTML]

Þingmál A866 (málefni trans- og intersex-barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1772 (svar) útbýtt þann 2016-10-10 15:56:00 [HTML]

Þingmál A871 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1668 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2120 - Komudagur: 2016-09-23 - Sendandi: Sendifulltrúar í utanríkisþjónustunni[PDF]

Þingmál A873 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-22 14:20:32 - [HTML]
155. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-22 14:59:16 - [HTML]
155. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-22 15:09:56 - [HTML]
158. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-27 15:31:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2215 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga[PDF]

Þingmál A875 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 19:42:00 [HTML]
Þingræður:
167. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-10 20:40:48 - [HTML]

Þingmál A876 (raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka)[HTML]

Þingræður:
156. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-23 15:04:54 - [HTML]

Þingmál A879 (samgönguáætlun 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1706 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-27 10:48:00 [HTML]

Þingmál A881 (lokafjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1708 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-27 15:45:00 [HTML]

Þingmál A884 (mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1713 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-09-27 16:23:00 [HTML]

Þingmál A894 (Grænlandssjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1773 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-10-10 15:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1822 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-10-13 11:12:00 [HTML]
Þingræður:
168. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-11 14:23:20 - [HTML]

Þingmál B12 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-08 19:41:45 - [HTML]
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-08 20:13:14 - [HTML]
2. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-09-08 21:06:16 - [HTML]
2. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-09-08 21:18:04 - [HTML]
2. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2015-09-08 21:38:35 - [HTML]

Þingmál B41 (þjóðarátak um læsi)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-17 11:06:56 - [HTML]
8. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-17 11:12:18 - [HTML]
8. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-09-17 11:20:03 - [HTML]
8. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-17 11:40:28 - [HTML]

Þingmál B42 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-17 11:43:19 - [HTML]
8. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-09-17 11:52:23 - [HTML]
8. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-17 11:58:58 - [HTML]

Þingmál B45 (forritunarkennsla í grunnskólum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-17 10:51:55 - [HTML]

Þingmál B49 (málefni flóttamanna)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-09-21 15:50:10 - [HTML]
9. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-21 15:52:29 - [HTML]
9. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-09-21 16:01:37 - [HTML]

Þingmál B63 ()[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-23 15:29:55 - [HTML]

Þingmál B73 (kjarasamningar lögreglumanna)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Hörður Ríkharðsson - Ræða hófst: 2015-09-24 11:23:20 - [HTML]
12. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-24 11:24:17 - [HTML]

Þingmál B102 ()[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ingibjörg Þórðardóttir - Ræða hófst: 2015-10-06 13:39:11 - [HTML]

Þingmál B140 ()[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-10-14 15:09:22 - [HTML]

Þingmál B147 (atvinnumál sextugra og eldri)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Erna Indriðadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-15 11:43:53 - [HTML]
21. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-10-15 11:48:16 - [HTML]
21. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-10-15 12:18:39 - [HTML]

Þingmál B174 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Fjóla Hrund Björnsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-21 15:08:12 - [HTML]
24. þingfundur - Sigurjón Kjærnested - Ræða hófst: 2015-10-21 15:16:01 - [HTML]

Þingmál B205 ()[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-11-04 15:19:38 - [HTML]

Þingmál B223 (landbúnaður og búvörusamningur)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2015-11-10 15:03:22 - [HTML]

Þingmál B232 (staða fatlaðra nemenda í framhaldsskólum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Páll Valur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-12 11:08:41 - [HTML]
32. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-12 11:13:44 - [HTML]
32. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-11-12 11:25:46 - [HTML]
32. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-11-12 11:34:47 - [HTML]

Þingmál B251 (íslensk tunga í stafrænum heimi)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-16 15:58:17 - [HTML]

Þingmál B262 ()[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-11-17 13:44:50 - [HTML]

Þingmál B263 ()[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2015-11-17 14:23:36 - [HTML]

Þingmál B268 ()[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Margrét Gauja Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-18 15:28:12 - [HTML]

Þingmál B279 (25 ára reglan í bóknámi)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-11-19 11:10:36 - [HTML]

Þingmál B291 (atgervisflótti ungs fólks)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2015-11-23 15:37:30 - [HTML]

Þingmál B296 ()[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-24 13:32:28 - [HTML]

Þingmál B297 (starfsumhverfi lögreglunnar)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-24 14:07:22 - [HTML]

Þingmál B367 ()[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2015-12-08 13:57:15 - [HTML]

Þingmál B381 ()[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-12-09 15:47:12 - [HTML]

Þingmál B462 (aðgangur 25 ára og eldri að framhaldsskólum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2015-12-17 11:54:15 - [HTML]
57. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-12-17 12:00:18 - [HTML]

Þingmál B499 (nýjungar í opinberu skólakerfi)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2016-01-19 14:02:26 - [HTML]

Þingmál B532 (heilbrigðiskerfið)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-01-25 15:22:58 - [HTML]

Þingmál B549 (viðbrögð við skýrslu um fátækt barna)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2016-01-28 10:47:32 - [HTML]

Þingmál B551 (byggingarreglugerð og mygla í húsnæði)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2016-01-28 11:04:32 - [HTML]

Þingmál B570 ()[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-02 13:42:14 - [HTML]

Þingmál B576 (niðurstöður greiningar UNICEF á hag barna og viðbrögð stjórnvalda við þeim)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-04 12:00:47 - [HTML]
74. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-02-04 12:12:04 - [HTML]

Þingmál B583 ()[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-16 13:33:56 - [HTML]

Þingmál B673 ()[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-03-15 13:59:19 - [HTML]

Þingmál B742 ()[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2016-04-08 11:07:47 - [HTML]

Þingmál B811 ()[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Hjálmar Bogi Hafliðason - Ræða hófst: 2016-04-29 10:55:02 - [HTML]

Þingmál B838 ()[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-03 13:41:11 - [HTML]

Þingmál B846 (lán til námsmanna erlendis)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-04 15:17:26 - [HTML]
108. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-04 15:19:28 - [HTML]

Þingmál B848 (breytingar á útlánareglum LÍN)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2016-05-04 15:35:47 - [HTML]

Þingmál B876 ()[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Hjálmar Bogi Hafliðason - Ræða hófst: 2016-05-12 10:57:18 - [HTML]

Þingmál B892 ()[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Hjálmar Bogi Hafliðason - Ræða hófst: 2016-05-18 15:32:20 - [HTML]

Þingmál B893 (ungt fólk og staða þess)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-18 15:58:20 - [HTML]
112. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-18 16:00:40 - [HTML]
112. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-05-18 16:03:10 - [HTML]
112. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-18 16:12:59 - [HTML]
112. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-18 16:17:36 - [HTML]

Þingmál B946 ()[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-05-30 19:38:41 - [HTML]
121. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-30 19:59:28 - [HTML]
121. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-30 20:49:44 - [HTML]
121. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-05-30 21:09:27 - [HTML]
121. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-30 21:20:14 - [HTML]

Þingmál B967 ()[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-06-01 15:26:33 - [HTML]

Þingmál B968 (staða og rekstrarvandi framhaldsskólanna)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-06-01 15:47:03 - [HTML]
123. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2016-06-01 15:56:12 - [HTML]

Þingmál B1029 (hlutverk LÍN)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2016-08-15 15:36:54 - [HTML]
132. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-08-15 15:39:07 - [HTML]

Þingmál B1097 ()[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-08-30 14:02:57 - [HTML]

Þingmál B1108 (eðli og tilgangur þjóðaratkvæðagreiðslna)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-01 18:02:05 - [HTML]
144. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2016-09-01 18:04:25 - [HTML]

Þingmál B1141 (byggðamál)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-08 11:09:28 - [HTML]
149. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-09-08 11:20:41 - [HTML]
149. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-08 11:25:05 - [HTML]
149. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-09-08 11:27:36 - [HTML]
149. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-08 11:39:00 - [HTML]

Þingmál B1147 (LÍN-frumvarpið og jafnrétti til náms)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-08 11:01:13 - [HTML]

Þingmál B1175 (fjárveitingar til Verkmenntaskólans á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-09-19 16:57:50 - [HTML]

Þingmál B1182 ()[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-20 13:57:34 - [HTML]
154. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-09-20 14:15:56 - [HTML]

Þingmál B1213 ()[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2016-09-26 19:43:14 - [HTML]
157. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2016-09-26 20:15:21 - [HTML]
157. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2016-09-26 20:46:29 - [HTML]
157. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-09-26 21:16:14 - [HTML]
157. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2016-09-26 21:32:41 - [HTML]
157. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-09-26 21:40:05 - [HTML]

Þingmál B1237 (ræða ráðherra á allsherjarþingi SÞ)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-29 10:46:38 - [HTML]

Þingmál B1316 (yfirvofandi kennaraskortur)[HTML]

Þingræður:
168. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-10-11 10:50:40 - [HTML]

Þingmál B1327 ()[HTML]

Þingræður:
169. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-12 10:40:16 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 48 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-12-22 12:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 55 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-12-22 12:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 75 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-12-22 20:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 87 (lög í heild) útbýtt þann 2016-12-22 22:58:00 [HTML]
Þingræður:
2. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2016-12-07 17:07:08 - [HTML]
2. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2016-12-07 18:23:09 - [HTML]
12. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (6. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2016-12-22 14:06:52 - [HTML]
12. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-12-22 14:43:20 - [HTML]
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-12-22 15:30:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2016-12-13 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 108 - Komudagur: 2016-12-19 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2016-12-20 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 133 - Komudagur: 2016-12-20 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Byggðastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 152 - Komudagur: 2017-01-04 - Sendandi: Sjálfstæðu leikhúsin - Bandalag atvinnuleikhópa[PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2016-12-08 12:40:02 - [HTML]
3. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-12-08 14:00:01 - [HTML]
10. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2016-12-21 21:57:48 - [HTML]
10. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-12-21 22:09:43 - [HTML]

Þingmál A3 (sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2016-12-07 13:17:00 [HTML]
Þingræður:
28. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-09 17:02:15 - [HTML]
28. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-09 17:19:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 2017-03-14 - Sendandi: Landspítalinn[PDF]
Dagbókarnúmer 459 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Barnaheill[PDF]

Þingmál A4 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 2016-12-07 13:17:00 [HTML]
Þingræður:
22. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-01-31 19:15:06 - [HTML]

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-12-20 14:29:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-12-13 15:03:32 - [HTML]
8. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2016-12-20 16:23:00 - [HTML]
8. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-12-20 17:27:21 - [HTML]
8. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-20 17:47:30 - [HTML]
8. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-20 17:49:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 64 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 79 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga[PDF]

Þingmál A7 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 46 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-12-21 21:50:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2016-12-13 16:39:15 - [HTML]
7. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-20 14:11:46 - [HTML]
7. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-20 14:13:08 - [HTML]
10. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-12-21 22:42:29 - [HTML]

Þingmál A8 (lokafjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 430 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-03-22 16:28:00 [HTML]
Þingræður:
41. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-03-08 17:35:33 - [HTML]

Þingmál A31 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-12-22 16:11:00 [HTML]

Þingmál A49 (greiðsluþátttaka sjúklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2017-02-27 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A57 (heilbrigðisáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-05-12 11:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1003 (þál. í heild) útbýtt þann 2017-05-31 15:42:00 [HTML]
Þingræður:
66. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-05-16 19:15:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2017-03-15 - Sendandi: Sjúkrahúsið á Akureyri[PDF]

Þingmál A65 (minning tveggja alda afmælis Jóns Árnasonar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 274 - Komudagur: 2017-03-01 - Sendandi: Þjóðminjasafn Íslands[PDF]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-01-26 15:54:18 - [HTML]
49. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-28 22:31:28 - [HTML]
50. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-03-29 16:48:51 - [HTML]
51. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-03-30 14:00:19 - [HTML]
51. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-03-30 18:20:58 - [HTML]
51. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2017-03-30 19:01:03 - [HTML]

Þingmál A68 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-01-26 12:12:09 - [HTML]

Þingmál A84 (fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-02 11:14:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 526 - Komudagur: 2017-03-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-23 14:20:50 - [HTML]
36. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-28 14:36:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Landlæknisembættið[PDF]
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2017-03-19 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins[PDF]

Þingmál A112 (brottnám líffæra)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-01 19:07:32 - [HTML]

Þingmál A113 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-07 15:54:27 - [HTML]
32. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-24 13:56:52 - [HTML]

Þingmál A114 (stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-06 14:45:00 [HTML]
Þingræður:
37. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-01 19:34:09 - [HTML]

Þingmál A122 (fjárveitingar til sóknaráætlana landshluta og hlutverk þeirra)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-02-27 19:05:04 - [HTML]

Þingmál A127 (málefni Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-02-27 18:01:37 - [HTML]
33. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-02-27 18:04:09 - [HTML]
33. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-02-27 18:14:51 - [HTML]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:18:00 [HTML]

Þingmál A143 (húsnæði Listaháskóla Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 407 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Forseti sviðslistadeildar Listaháskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2017-04-04 - Sendandi: Sviðslistadeild Listaháskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 654 - Komudagur: 2017-04-05 - Sendandi: Myndlistardeild Listaháskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 722 - Komudagur: 2017-04-10 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A157 (biðlistar eftir greiningu)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-03-06 16:45:32 - [HTML]

Þingmál A163 (framkvæmd Menntamálastofnunar á PISA-könnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 662 (svar) útbýtt þann 2017-04-26 16:43:00 [HTML]

Þingmál A177 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-22 14:39:00 [HTML]

Þingmál A180 (Fab Lab smiðjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (svar) útbýtt þann 2017-03-28 19:46:00 [HTML]

Þingmál A189 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-28 20:56:43 - [HTML]

Þingmál A190 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-02 22:04:22 - [HTML]
61. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-05-02 22:38:42 - [HTML]
61. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-02 23:22:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1408 - Komudagur: 2017-05-18 - Sendandi: Nemendafélag Menntaskóla Borgarfjarðar[PDF]

Þingmál A192 (nám í hjúkrunarfræði)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-03-20 16:34:07 - [HTML]

Þingmál A198 (efling brothættra byggða og byggðafestu veiðiheimilda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 271 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-24 11:59:00 [HTML]

Þingmál A200 (mótun klasastefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-24 15:24:00 [HTML]

Þingmál A205 (staða og stefna í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-03-02 11:48:47 - [HTML]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 711 - Komudagur: 2017-04-06 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands[PDF]

Þingmál A215 (þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1131 - Komudagur: 2017-05-04 - Sendandi: Barnaheill[PDF]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2017-03-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A234 (breyting á ýmsum lögum á sviði samgangna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-07 16:59:00 [HTML]
Þingræður:
42. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-09 15:41:45 - [HTML]
42. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-09 15:52:59 - [HTML]

Þingmál A254 (nám í máltækni)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-03-20 16:49:51 - [HTML]

Þingmál A263 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-13 15:55:00 [HTML]
Þingræður:
59. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-25 14:25:18 - [HTML]

Þingmál A272 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-23 12:45:47 - [HTML]

Þingmál A279 (umhverfisáhrif og sjálfbærni byggingariðnaðar)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-04-03 16:24:30 - [HTML]

Þingmál A283 (baunarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (svar) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML]

Þingmál A289 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Pawel Bartoszek - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-16 23:11:00 - [HTML]

Þingmál A308 (Evrópuráðsþingið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-22 15:49:00 [HTML]

Þingmál A320 (skilyrðislaus grunnframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-23 14:49:00 [HTML]

Þingmál A322 (NATO-þingið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-27 15:00:00 [HTML]

Þingmál A324 (Vestnorræna ráðið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 15:12:00 [HTML]

Þingmál A350 (viðbrögð við nýrri tæknibyltingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-27 19:11:00 [HTML]

Þingmál A358 (Alþjóðaþingmannasambandið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-29 16:43:00 [HTML]

Þingmál A359 (endurskoðun menntunarmála fanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 488 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-28 13:24:00 [HTML]

Þingmál A370 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 17:39:00 [HTML]

Þingmál A372 (lyfjastefna til ársins 2022)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 18:53:37 - [HTML]

Þingmál A373 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-29 14:49:00 [HTML]

Þingmál A378 (framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-29 14:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 999 (þál. í heild) útbýtt þann 2017-05-31 15:40:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2017-05-03 - Sendandi: Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum[PDF]
Dagbókarnúmer 1095 - Komudagur: 2017-05-03 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A392 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 13:51:00 [HTML]
Þingræður:
54. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-04 16:40:35 - [HTML]
54. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 16:44:55 - [HTML]
54. þingfundur - Katla Hólm Þórhildardóttir - Ræða hófst: 2017-04-04 16:58:51 - [HTML]
66. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2017-05-16 19:01:47 - [HTML]
68. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-05-22 16:29:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 995 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Nemendafélag Tækniskólans[PDF]
Dagbókarnúmer 997 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis[PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2017-04-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A393 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 13:25:00 [HTML]

Þingmál A394 (aðgerðir gegn kennaraskorti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-30 15:05:00 [HTML]

Þingmál A395 (skólavist í framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-31 19:09:00 [HTML]

Þingmál A400 (vátryggingasamstæður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 818 - Komudagur: 2017-04-19 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 809 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 14:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 831 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 14:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 842 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 17:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 873 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2017-05-23 12:16:00 [HTML]
Þingræður:
55. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-05 15:54:36 - [HTML]
55. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-05 15:56:38 - [HTML]
55. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-05 16:11:55 - [HTML]
55. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2017-04-05 18:45:47 - [HTML]
55. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-05 19:44:14 - [HTML]
55. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-04-05 19:52:02 - [HTML]
57. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-04-06 13:02:42 - [HTML]
57. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 13:35:17 - [HTML]
57. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 18:11:21 - [HTML]
57. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 21:52:12 - [HTML]
69. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-05-23 11:57:28 - [HTML]
69. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-05-23 13:31:47 - [HTML]
69. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-05-23 15:14:01 - [HTML]
69. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-23 17:29:04 - [HTML]
69. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-05-23 18:17:38 - [HTML]
69. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-05-23 20:00:43 - [HTML]
69. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-23 21:39:20 - [HTML]
69. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-23 21:44:41 - [HTML]
70. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2017-05-24 11:47:49 - [HTML]
70. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-24 12:08:41 - [HTML]
71. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-24 15:49:54 - [HTML]
71. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-24 16:55:40 - [HTML]
71. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-24 17:50:07 - [HTML]
71. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-05-24 18:27:50 - [HTML]
71. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-24 22:06:36 - [HTML]
71. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-24 22:08:42 - [HTML]
71. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-05-24 23:04:00 - [HTML]
72. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-26 11:30:00 - [HTML]
72. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-05-26 12:11:48 - [HTML]
72. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-05-26 14:03:10 - [HTML]
72. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-26 16:38:29 - [HTML]
72. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-26 16:51:26 - [HTML]
72. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-26 16:56:21 - [HTML]
75. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-05-30 11:02:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 927 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 928 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 940 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg, fjármálaskrifstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 981 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra[PDF]
Dagbókarnúmer 984 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Skólameistarafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 988 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Háskólinn á Hólum[PDF]
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 1038 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður[PDF]
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1054 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1067 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Barnaheill[PDF]
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis[PDF]
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1164 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, 2. minni hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1302 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, 3. minni hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Velferðarnefnd, meiri hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, 3. minni hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1335 - Komudagur: 2017-05-08 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, meiri hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1358 - Komudagur: 2017-05-16 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 1372 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 1388 - Komudagur: 2017-05-16 - Sendandi: Velferðarnefnd, 2. minni hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Velferðarnefnd, 3. minni hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1409 - Komudagur: 2017-05-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd, 1. minni hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd, 3. minni hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1600 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]

Þingmál A406 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML]

Þingmál A407 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML]

Þingmál A415 (heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML]

Þingmál A416 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1497 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A426 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-16 22:09:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1508 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti[PDF]

Þingmál A434 (stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 911 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-05-24 21:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1000 (þál. í heild) útbýtt þann 2017-05-31 15:41:00 [HTML]
Þingræður:
59. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-25 20:28:09 - [HTML]
59. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-25 20:38:21 - [HTML]
75. þingfundur - Nichole Leigh Mosty (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-30 17:32:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1192 - Komudagur: 2017-05-09 - Sendandi: Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra[PDF]
Dagbókarnúmer 1198 - Komudagur: 2017-05-09 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Geðhjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 1288 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Félag heyrnarlausra[PDF]
Dagbókarnúmer 1294 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2017-05-13 - Sendandi: Rannsóknasetur í fötlunarfræðum[PDF]
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar[PDF]
Dagbókarnúmer 1326 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Menntavísindasvið Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1327 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Jafnréttisstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1352 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1371 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður[PDF]
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Blindrafélagið[PDF]
Dagbókarnúmer 1556 - Komudagur: 2017-06-12 - Sendandi: Mosfellsbær[PDF]

Þingmál A435 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 568 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML]
Þingræður:
59. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-25 21:11:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1211 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Miðstöð innflytjendarannsókna ReykjavíkurAkademíunni[PDF]
Dagbókarnúmer 1239 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Félag heyrnarlausra[PDF]

Þingmál A436 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 569 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML]
Þingræður:
59. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-25 21:13:36 - [HTML]
59. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-25 21:23:34 - [HTML]
59. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-25 21:24:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Miðstöð innflytjendarannsókna ReykjavíkurAkademíunni[PDF]
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Barnaheill[PDF]
Dagbókarnúmer 1334 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Samtökin '78 og fleiri (sameiginleg umsögn)[PDF]

Þingmál A437 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML]
Þingræður:
59. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-25 22:01:30 - [HTML]
59. þingfundur - Bjarni Halldór Janusson - Ræða hófst: 2017-04-25 22:28:04 - [HTML]
59. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-04-25 22:50:37 - [HTML]
60. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-26 17:39:47 - [HTML]
60. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-26 18:03:10 - [HTML]
60. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-26 19:17:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1242 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Jafnréttisstofa[PDF]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-03 16:59:00 [HTML]
Þingræður:
61. þingfundur - Jóna Sólveig Elínardóttir - Ræða hófst: 2017-05-02 17:05:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1218 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra[PDF]
Dagbókarnúmer 1278 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Endurhæfing - þekkingarsetur[PDF]
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2017-05-13 - Sendandi: Rannsóknasetur í fötlunarfræðum[PDF]
Dagbókarnúmer 1329 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 1345 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Þroskaþjálfafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1396 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður[PDF]
Dagbókarnúmer 1407 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Tabú, femínísk hreyfing[PDF]
Dagbókarnúmer 1413 - Komudagur: 2017-05-18 - Sendandi: Barnaheill[PDF]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1332 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 1343 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Þroskaþjálfafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1379 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]

Þingmál A445 (myglusveppir og tjón af völdum þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (svar) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML]

Þingmál A453 (biðlisti barna eftir greiningu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1106 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:50:00 [HTML]

Þingmál A458 (norrænt samstarf 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML]

Þingmál A474 (norræna ráðherranefndin 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-04-25 18:22:00 [HTML]

Þingmál A475 (diplómanám þroskahamlaðra í myndlist o.fl.)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-22 11:56:19 - [HTML]
67. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2017-05-22 12:06:10 - [HTML]
67. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-22 12:10:14 - [HTML]

Þingmál A478 (sálfræðiþjónusta í opinberum háskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (þáltill.) útbýtt þann 2017-04-26 14:42:00 [HTML]

Þingmál A480 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML]
Þingræður:
63. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-04 13:43:43 - [HTML]
63. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2017-05-04 15:02:46 - [HTML]

Þingmál A487 (flutningur námsbókalagers Menntamálastofnunar til A4)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (svar) útbýtt þann 2017-05-30 18:21:00 [HTML]

Þingmál A489 (framkvæmd samgönguáætlunar 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-03 16:16:00 [HTML]

Þingmál A492 (orkunýtingarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1076 (svar) útbýtt þann 2017-06-01 14:30:00 [HTML]

Þingmál A502 (nám fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (svar) útbýtt þann 2017-06-01 15:23:00 [HTML]

Þingmál A512 (samningar ráðuneytisins og undirstofnana þess við sveitarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:51:00 [HTML]

Þingmál A520 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (frumvarp) útbýtt þann 2017-05-09 21:25:00 [HTML]

Þingmál A543 (greining á tækniþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (þáltill.) útbýtt þann 2017-05-16 17:31:00 [HTML]

Þingmál A579 (fjarnám á háskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 893 (þáltill.) útbýtt þann 2017-05-23 20:20:00 [HTML]

Þingmál A581 (lýðháskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:34:00 [HTML]

Þingmál A582 (menntun innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-05-24 14:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1096 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:52:00 [HTML]

Þingmál A610 (leiðsögumenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-05-30 18:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1104 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:52:00 [HTML]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2017-06-01 12:08:46 - [HTML]
79. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2017-06-01 14:15:30 - [HTML]
79. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-06-01 14:56:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Álit umboðsmanns Alþingis[PDF]
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 412/2010[PDF]
Dagbókarnúmer 1525 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Dómsmálaráðherra[PDF]
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti[PDF]

Þingmál B32 ()[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-12-13 13:50:13 - [HTML]

Þingmál B38 ()[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2016-12-15 10:59:30 - [HTML]

Þingmál B96 ()[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2017-01-24 19:34:43 - [HTML]
17. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-24 19:52:44 - [HTML]
17. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2017-01-24 20:04:30 - [HTML]
17. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-01-24 20:23:20 - [HTML]
17. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-01-24 20:39:04 - [HTML]
17. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2017-01-24 20:49:17 - [HTML]
17. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-24 21:12:53 - [HTML]
17. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2017-01-24 21:18:17 - [HTML]
17. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-24 21:36:10 - [HTML]
17. þingfundur - Jóna Sólveig Elínardóttir - Ræða hófst: 2017-01-24 21:46:38 - [HTML]

Þingmál B146 ()[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-02-01 15:19:06 - [HTML]
23. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-01 15:23:56 - [HTML]

Þingmál B232 ()[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-24 10:52:32 - [HTML]

Þingmál B233 (æskulýðsmál og samfélagsþátttaka ungs fólks á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-24 12:52:39 - [HTML]

Þingmál B258 ()[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-02-28 13:48:29 - [HTML]

Þingmál B268 (framtíðarsýn í heilbrigðismálum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-03-01 15:37:39 - [HTML]

Þingmál B295 (skýrsla um könnun á vistun barna á Kópavogshæli)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2017-03-02 14:14:50 - [HTML]
38. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-03-02 14:36:53 - [HTML]

Þingmál B296 (matvælaframleiðsla og loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-02 14:44:27 - [HTML]

Þingmál B313 (staða fanga)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-07 14:42:19 - [HTML]
40. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-07 14:50:38 - [HTML]
40. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-07 14:54:55 - [HTML]
40. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-03-07 14:57:35 - [HTML]

Þingmál B317 ()[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-03-08 15:33:42 - [HTML]

Þingmál B318 (menntamál og stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-08 16:01:27 - [HTML]
41. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-03-08 16:10:59 - [HTML]
41. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-03-08 16:13:09 - [HTML]
41. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-03-08 16:16:56 - [HTML]
41. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-03-08 16:21:12 - [HTML]
41. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2017-03-08 16:23:31 - [HTML]
41. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-08 16:25:28 - [HTML]
41. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2017-03-08 16:27:46 - [HTML]

Þingmál B319 (framtíðarsýn fyrir skapandi greinar)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-03-08 16:52:01 - [HTML]
41. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-03-08 17:14:44 - [HTML]
41. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-08 17:17:03 - [HTML]

Þingmál B330 (aðgangsstýring í ferðaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-03-09 11:31:45 - [HTML]

Þingmál B331 (fríverslunarsamningar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-09 15:01:50 - [HTML]

Þingmál B345 ()[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-03-21 13:55:33 - [HTML]

Þingmál B373 (umbætur í aðbúnaði og málefnum eldri borgara)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-27 16:32:07 - [HTML]

Þingmál B387 ()[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-28 13:39:26 - [HTML]

Þingmál B414 ()[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Katla Hólm Þórhildardóttir - Ræða hófst: 2017-04-04 13:46:20 - [HTML]
54. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-04-04 13:58:08 - [HTML]

Þingmál B428 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-04-05 15:10:06 - [HTML]
55. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2017-04-05 15:18:44 - [HTML]

Þingmál B434 (fjárframlög til Matvælastofnunar og eftirlitshlutverk)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Gunnar Ingiberg Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-04-06 10:41:27 - [HTML]

Þingmál B458 (kennaraskortur í samfélaginu)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-24 16:23:01 - [HTML]
58. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-04-24 16:30:41 - [HTML]
58. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-04-24 16:32:52 - [HTML]
58. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-24 16:41:39 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarni Halldór Janusson - Ræða hófst: 2017-04-24 16:46:19 - [HTML]
58. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-04-24 16:51:03 - [HTML]

Þingmál B459 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2017-04-24 17:39:23 - [HTML]

Þingmál B482 (nám í myndlist fyrir fólk með þroskahömlun)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-26 15:20:39 - [HTML]
60. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-26 15:24:08 - [HTML]

Þingmál B513 (ójöfnuður í samfélaginu)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-04 11:48:50 - [HTML]

Þingmál B528 (innviðauppbygging á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-09 14:24:08 - [HTML]
64. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-09 14:54:42 - [HTML]

Þingmál B529 (málefni framhaldsskólanna)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-05-09 15:13:39 - [HTML]
64. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-09 15:25:11 - [HTML]

Þingmál B552 ()[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Iðunn Garðarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-16 13:41:22 - [HTML]

Þingmál B553 (aðgerðir gegn fátækt)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-16 14:04:10 - [HTML]

Þingmál B609 ()[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-29 19:39:02 - [HTML]
74. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-29 19:49:55 - [HTML]
74. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-05-29 20:11:09 - [HTML]
74. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-05-29 20:31:07 - [HTML]
74. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-29 21:26:15 - [HTML]
74. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-05-29 21:41:10 - [HTML]
74. þingfundur - Sigrún Ingibjörg Gísladóttir - Ræða hófst: 2017-05-29 21:46:40 - [HTML]
74. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-05-29 21:56:08 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-14 11:03:19 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-09-14 11:04:23 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-14 11:16:41 - [HTML]
3. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-09-14 12:33:51 - [HTML]
3. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-09-14 14:03:22 - [HTML]
3. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-14 17:06:41 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-14 17:33:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2017-09-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg, fjármálaskrifstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 6 - Komudagur: 2017-10-10 - Sendandi: Byggðastofnun[PDF]

Þingmál A5 (stefna í efnahags- og félagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-14 17:14:00 [HTML]

Þingmál A6 (skilyrðislaus grunnframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 13:33:00 [HTML]

Þingmál A15 (viðbrögð við nýrri tæknibyltingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 13:41:00 [HTML]

Þingmál A17 (trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 13:41:00 [HTML]

Þingmál A19 (stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-14 11:00:00 [HTML]

Þingmál A22 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-14 11:00:00 [HTML]

Þingmál A29 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML]

Þingmál A34 (dagvistunarúrræði og vinnumarkaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML]

Þingmál A37 (vestnorrænt samstarf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 14:06:00 [HTML]

Þingmál A39 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 14:17:00 [HTML]

Þingmál A40 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 14:17:00 [HTML]

Þingmál A42 (hagvísar menningar og skapandi greina)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 14:17:00 [HTML]

Þingmál A56 (Menntamálastofnun og útgáfu námsefnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (svar) útbýtt þann 2017-10-27 10:57:00 [HTML]

Þingmál A58 (skólavist barna og ungmenna í hælisleit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (svar) útbýtt þann 2017-10-27 10:57:00 [HTML]

Þingmál A67 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML]

Þingmál A69 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML]

Þingmál A104 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 16:25:00 [HTML]

Þingmál A106 (tölvukerfi og upplýsingatæknimál ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2017-09-26 22:43:00 [HTML]

Þingmál A113 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-09-27 00:20:47 - [HTML]

Þingmál A124 (kröfur um menntun opinberra starfsmanna sem fara með valdheimildir, stjórnsýsluaðgerðir og löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-09-26 16:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 171 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML]

Þingmál A125 (kröfur um menntun starfsmanna barnaverndar sem fara með valdheimildir, stjórnsýsluaðgerðir og löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-09-26 16:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 162 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML]

Þingmál A126 (kröfur um menntun starfsmanna ríkisstofnana sem fara með valdheimildir, stjórnsýsluaðgerðir og löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-09-26 16:45:00 [HTML]

Þingmál A127 (kröfur um menntun landvarða og heilbrigðisfulltrúa sem fara með valdheimildir, stjórnsýsluaðgerðir og löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-09-26 16:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 184 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML]

Þingmál B2 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2017-09-12 14:22:46 - [HTML]

Þingmál B8 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-09-13 19:50:00 - [HTML]
2. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-09-13 20:09:29 - [HTML]
2. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-09-13 20:29:25 - [HTML]
2. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-09-13 20:37:01 - [HTML]
2. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-09-13 21:27:49 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 89 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-22 09:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 90 (breytingartillaga) útbýtt þann 2017-12-22 09:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 95 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-22 12:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 98 (breytingartillaga) útbýtt þann 2017-12-22 13:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 106 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-12-28 17:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 144 (lög í heild) útbýtt þann 2017-12-30 00:56:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-12-22 15:06:36 - [HTML]
8. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2017-12-22 16:32:40 - [HTML]
8. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (4. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-22 18:29:21 - [HTML]
9. þingfundur - Birgir Þórarinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2017-12-22 22:44:30 - [HTML]
12. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-12-29 20:47:47 - [HTML]
12. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-12-29 21:11:59 - [HTML]
12. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 21:26:31 - [HTML]
12. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 21:28:49 - [HTML]
12. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 21:31:02 - [HTML]
12. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-12-29 23:02:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2017-12-16 - Sendandi: Austurbrú ses.[PDF]
Dagbókarnúmer 17 - Komudagur: 2017-12-18 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2017-12-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 31 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 33 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: EAPN á Íslandi, samtök gegn fátækt[PDF]
Dagbókarnúmer 36 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 49 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 51 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: BSRB[PDF]
Dagbókarnúmer 68 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum[PDF]
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2017-12-21 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2017-12-21 - Sendandi: Sveitarfélagið Vogar[PDF]
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2017-12-21 - Sendandi: Sveitarfélagið Garður[PDF]
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2017-12-22 - Sendandi: Grindavíkurbær[PDF]
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2017-12-22 - Sendandi: Byggðastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 95 - Komudagur: 2017-12-21 - Sendandi: Bandalag sjálfstæðra leikhúsa - Skýring: (sent fjárlagan. og allsh.- og menntmn.)[PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-03-22 21:25:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2018-02-19 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2018-03-12 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar.[PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-21 17:15:06 - [HTML]
11. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-12-28 15:52:16 - [HTML]
12. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-12-29 12:53:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 32 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A7 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 56 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Útlendingastofnun[PDF]

Þingmál A9 (skilyrðislaus grunnframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 2017-12-15 14:16:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Halldóra Mogensen - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-24 17:14:21 - [HTML]
16. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-24 17:30:05 - [HTML]
16. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-24 17:32:18 - [HTML]

Þingmál A14 (trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2017-12-15 16:30:00 [HTML]
Þingræður:
20. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-01 15:02:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2018-02-28 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands[PDF]

Þingmál A22 (brottnám líffæra)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-01 12:34:12 - [HTML]
20. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-01 13:53:39 - [HTML]

Þingmál A25 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-16 13:17:00 [HTML]
Þingræður:
20. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-01 17:03:11 - [HTML]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-07 17:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 873 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-04-26 14:15:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 122 - Komudagur: 2018-01-11 - Sendandi: Endurhæfing - þekkingarsetur[PDF]
Dagbókarnúmer 153 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Þroskaþjálfafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 162 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands, Landssamtökin Þroskahjálp, NPA miðstöðin og Rannsóknasetur í fötlunarfræðum um NPA[PDF]
Dagbókarnúmer 194 - Komudagur: 2018-01-18 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður[PDF]
Dagbókarnúmer 245 - Komudagur: 2018-02-01 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A27 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:54:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 154 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Þroskaþjálfafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands, Landssamtökin Þroskahjálp, NPA miðstöðin og Rannsóknastur í fötlunarfræðum um NPA[PDF]
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2018-02-01 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A29 (samræmd próf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-12-16 12:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 284 (svar) útbýtt þann 2018-02-16 12:27:00 [HTML]

Þingmál A35 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-02-01 17:26:48 - [HTML]

Þingmál A36 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1605 - Komudagur: 2018-05-09 - Sendandi: Ásta Guðrún Helgadóttir[PDF]

Þingmál A38 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 726 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A40 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-21 18:58:50 - [HTML]
42. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-21 19:01:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2018-01-05 - Sendandi: Bláskógabyggð[PDF]
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2018-02-05 - Sendandi: Ungt fólk til áhrifa[PDF]

Þingmál A42 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-18 15:50:00 [HTML]
Þingræður:
20. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-01 11:52:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 446 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 484 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Solveig Björk Sveinbjörnsdóttir[PDF]

Þingmál A43 (bygging 5.000 leiguíbúða)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2017-12-19 16:15:33 - [HTML]

Þingmál A49 (lokafjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-19 13:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1119 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-06 11:44:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1661 - Komudagur: 2018-02-20 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]

Þingmál A50 (þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 2017-12-19 13:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1066 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-05-31 20:02:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-24 17:53:35 - [HTML]
16. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-24 18:05:47 - [HTML]
16. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-24 18:17:29 - [HTML]
16. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-24 18:18:55 - [HTML]
16. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2018-01-24 18:27:22 - [HTML]
16. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-24 18:37:42 - [HTML]
16. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-24 18:39:58 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-01-24 18:47:21 - [HTML]
75. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-06-11 15:10:52 - [HTML]
75. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-06-11 18:55:27 - [HTML]
75. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-06-11 18:56:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 273 - Komudagur: 2018-02-12 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 280 - Komudagur: 2018-02-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2018-02-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 335 - Komudagur: 2018-02-21 - Sendandi: BSRB[PDF]
Dagbókarnúmer 1373 - Komudagur: 2018-04-26 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]

Þingmál A51 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 189 - Komudagur: 2018-01-19 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A62 (sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (þáltill.) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-07 17:27:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 531 - Komudagur: 2018-03-06 - Sendandi: Flensborgarskóli[PDF]
Dagbókarnúmer 686 - Komudagur: 2018-03-14 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 740 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: Samband íslenskra framhaldsskólanema[PDF]
Dagbókarnúmer 1660 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: Barnaheill[PDF]

Þingmál A64 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 395 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 143 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-12-29 23:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 148 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-12-30 00:58:00 [HTML]
Þingræður:
12. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-12-29 18:14:58 - [HTML]

Þingmál A80 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-12-29 14:19:00 [HTML]

Þingmál A85 (Vestnorræna ráðið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML]
Þingræður:
17. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-25 13:37:28 - [HTML]

Þingmál A88 (óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 339 - Komudagur: 2018-02-21 - Sendandi: Landlæknisembættið[PDF]
Dagbókarnúmer 421 - Komudagur: 2018-02-28 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]

Þingmál A92 (norrænt samstarf 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-23 15:40:00 [HTML]

Þingmál A95 (Alþjóðaþingmannasambandið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-23 13:15:00 [HTML]

Þingmál A96 (NATO-þingið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-23 17:15:00 [HTML]

Þingmál A97 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Alex B. Stefánsson - Ræða hófst: 2018-02-08 17:53:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 758 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti[PDF]

Þingmál A105 (þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 451 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Barnaheill[PDF]

Þingmál A109 (Samgöngustofa, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-24 14:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 830 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-04-24 16:49:00 [HTML]
Þingræður:
55. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-04-25 17:14:46 - [HTML]

Þingmál A112 (sálfræðiþjónusta í opinberum háskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (þáltill.) útbýtt þann 2018-01-24 15:03:00 [HTML]
Þingræður:
24. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-02-08 17:56:28 - [HTML]

Þingmál A116 (úttekt á stofnun vestnorrænna eftirskóla)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-04-24 19:52:43 - [HTML]

Þingmál A117 (vestnorrænt samstarf um menntun í sjávarútvegsfræðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (þáltill. n.) útbýtt þann 2018-01-25 12:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 797 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-04-23 14:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 855 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2018-04-25 17:34:00 [HTML]
Þingræður:
28. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-22 12:43:54 - [HTML]
54. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-04-24 19:54:55 - [HTML]
54. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-04-24 20:05:15 - [HTML]
54. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-04-24 20:07:08 - [HTML]
54. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-04-24 20:11:00 - [HTML]

Þingmál A133 (íslenskur ríkisborgararéttur og barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-30 14:29:00 [HTML]

Þingmál A135 (mat á forsendum við útreikning verðtryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 2018-03-09 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A139 (rekstur háskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML]

Þingmál A167 (markaðar tekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 679 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Virk Starfsendurhæfingarsjóður[PDF]

Þingmál A175 (tímabundnir ráðningarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 513 (svar) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML]

Þingmál A177 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (þáltill.) útbýtt þann 2018-02-05 16:29:00 [HTML]

Þingmál A183 (skortur á hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (svar) útbýtt þann 2018-03-01 14:12:00 [HTML]

Þingmál A184 (lýðháskólar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-02-26 17:09:50 - [HTML]
29. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-26 17:20:02 - [HTML]

Þingmál A194 (útflutningsskylda í landbúnaði)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-03-19 16:53:19 - [HTML]

Þingmál A198 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-02-08 18:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 519 (svar) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML]

Þingmál A201 (frelsi á leigubifreiðamarkaði)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 16:57:36 - [HTML]
30. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 17:06:30 - [HTML]

Þingmál A219 (gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 976 - Komudagur: 2018-03-26 - Sendandi: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum[PDF]

Þingmál A231 (framkvæmd skólastarfs í leikskólum skólaárin 2011--2012, 2012--2013, 2013--2014 og 2014--2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-02-22 10:57:00 [HTML]

Þingmál A235 (nefndir og ráð um málefni fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (svar) útbýtt þann 2018-04-09 14:51:00 [HTML]

Þingmál A236 (aðgengi að stafrænum smiðjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (þáltill.) útbýtt þann 2018-02-22 16:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1052 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-05-31 12:27:00 [HTML]
Þingræður:
32. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-01 18:07:14 - [HTML]
68. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-05 16:23:24 - [HTML]
68. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-06-05 16:39:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 895 - Komudagur: 2018-03-22 - Sendandi: Nýsköpunarmiðstöð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 938 - Komudagur: 2018-03-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 960 - Komudagur: 2018-03-23 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]

Þingmál A237 (sjúkraflutningar)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2018-03-05 17:08:11 - [HTML]

Þingmál A244 (heilbrigðisþjónusta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-05 17:27:18 - [HTML]
33. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-03-05 17:32:55 - [HTML]

Þingmál A249 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-08 16:16:00 - [HTML]

Þingmál A250 (staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (þáltill.) útbýtt þann 2018-02-26 14:38:00 [HTML]
Þingræður:
42. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-21 19:18:19 - [HTML]

Þingmál A263 (siglingavernd og loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1056 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-05-31 17:13:00 [HTML]
Þingræður:
72. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-08 14:19:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1099 - Komudagur: 2018-04-04 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna[PDF]

Þingmál A268 (möguleikar ljósmæðra á að ávísa lyfjum og hjálpartækjum)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-05 17:35:43 - [HTML]
33. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-05 17:43:57 - [HTML]
33. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-05 17:45:17 - [HTML]

Þingmál A296 (ráðningar ráðherrabílstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 662 (svar) útbýtt þann 2018-03-28 15:56:00 [HTML]

Þingmál A300 (ráðningar ráðherrabílstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (svar) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML]

Þingmál A301 (ráðningar ráðherrabílstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (svar) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML]

Þingmál A305 (viðbrögð við fjölgun ferðamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2018-02-27 18:56:00 [HTML]

Þingmál A328 (samræmd próf og innritun í framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-03-19 18:00:41 - [HTML]
40. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-19 18:13:05 - [HTML]

Þingmál A331 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-01 17:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 868 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-04-26 14:03:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2018-03-23 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga[PDF]

Þingmál A333 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 94/2017 um breytingu á VII. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-03-01 18:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 533 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 596 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2018-03-22 14:18:00 [HTML]
Þingræður:
36. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-07 18:38:21 - [HTML]
41. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-03-20 20:02:07 - [HTML]

Þingmál A339 (Þjóðskrá Íslands)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-07 18:07:07 - [HTML]
68. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-06-05 17:57:58 - [HTML]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-06 16:15:00 [HTML]
Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-20 14:06:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1219 - Komudagur: 2018-04-13 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins[PDF]

Þingmál A350 (þróunar- og mannúðaraðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 804 (svar) útbýtt þann 2018-04-23 14:46:00 [HTML]

Þingmál A357 (störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (svar) útbýtt þann 2018-06-06 18:09:00 [HTML]

Þingmál A390 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 894 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-05-02 14:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 895 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-05-02 14:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 952 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-09 14:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 977 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-05-09 19:51:00 [HTML]
Þingræður:
59. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-05-03 17:29:46 - [HTML]

Þingmál A391 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (frumvarp) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML]

Þingmál A393 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-19 15:33:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1179 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-08 16:45:00 [HTML]
Þingræður:
43. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-22 15:45:26 - [HTML]

Þingmál A394 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-19 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1184 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-08 18:25:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1246 - Komudagur: 2018-04-16 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi[PDF]

Þingmál A402 (barnahjónabönd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 987 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML]

Þingmál A411 (105. og 106. Aþljóðavinnumálaþingið í Genf 2016--2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-21 14:47:00 [HTML]

Þingmál A441 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2018-05-17 - Sendandi: Sjóvá-Almennar tryggingar hf[PDF]

Þingmál A445 (hreyfing og svefn grunnskólabarna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2018-03-23 17:50:00 [HTML]
Þingræður:
62. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-05-28 16:06:39 - [HTML]
62. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-05-28 16:09:59 - [HTML]

Þingmál A455 (breyting á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnuskilyrði farmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1239 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-21 10:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1259 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:19:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-16 19:01:36 - [HTML]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1414 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A462 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 668 (frumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML]

Þingmál A474 (skattleysi launatekna undir 300.000 kr.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (þáltill.) útbýtt þann 2018-03-28 15:58:00 [HTML]

Þingmál A480 (stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1242 (þál. í heild) útbýtt þann 2018-06-11 20:32:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-16 19:09:57 - [HTML]
51. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-16 19:34:23 - [HTML]
51. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-04-16 20:42:02 - [HTML]
51. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-16 20:59:56 - [HTML]
51. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-04-16 21:13:58 - [HTML]
51. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 21:24:31 - [HTML]
51. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 21:30:45 - [HTML]
51. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2018-04-16 22:07:53 - [HTML]
75. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-06-11 12:33:40 - [HTML]
75. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-06-11 12:47:21 - [HTML]

Þingmál A481 (köfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1231 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1250 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 21:56:00 [HTML]

Þingmál A484 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1450 - Komudagur: 2018-05-02 - Sendandi: Ferðafélag Íslands[PDF]

Þingmál A485 (Ferðamálastofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1416 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Ferðafélagið Útivist[PDF]
Dagbókarnúmer 1439 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Ferðafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1561 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Ferðafélagið Útivist[PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1077 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-02 17:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1107 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-05 20:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1128 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-06 14:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1129 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-06 14:56:00 [HTML]
Þingræður:
47. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-11 17:11:54 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-04-11 21:04:50 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-04-12 11:57:36 - [HTML]
48. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2018-04-12 12:49:29 - [HTML]
48. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-12 13:02:35 - [HTML]
48. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 17:29:42 - [HTML]
48. þingfundur - Páll Magnússon - Ræða hófst: 2018-04-12 17:50:30 - [HTML]
48. þingfundur - Páll Magnússon - Ræða hófst: 2018-04-12 17:54:50 - [HTML]
48. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 17:56:31 - [HTML]
48. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2018-04-12 18:07:05 - [HTML]
48. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2018-04-12 18:11:38 - [HTML]
48. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2018-04-12 18:46:57 - [HTML]
48. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-04-12 19:06:31 - [HTML]
48. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 19:08:19 - [HTML]
48. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-12 21:06:55 - [HTML]
48. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-13 00:52:53 - [HTML]
49. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-04-13 11:26:58 - [HTML]
70. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-06-07 14:16:44 - [HTML]
70. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-06-07 15:10:14 - [HTML]
70. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-06-07 16:03:27 - [HTML]
70. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-07 18:44:11 - [HTML]
70. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-06-07 21:11:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1385 - Komudagur: 2018-04-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1482 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Landspítalinn[PDF]
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra[PDF]
Dagbókarnúmer 1575 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1621 - Komudagur: 2018-05-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1646 - Komudagur: 2018-05-18 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1672 - Komudagur: 2018-05-18 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1689 - Komudagur: 2018-05-28 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, 2. minni hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1707 - Komudagur: 2018-05-30 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1711 - Komudagur: 2018-05-30 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1716 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, minni hluti[PDF]

Þingmál A495 (þolmörk ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML]

Þingmál A510 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-10 15:27:00 [HTML]
Þingræður:
49. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-13 14:18:08 - [HTML]
49. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-13 15:02:01 - [HTML]
49. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-13 15:56:46 - [HTML]

Þingmál A518 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-11 15:56:00 [HTML]
Þingræður:
60. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-08 21:53:21 - [HTML]
60. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-05-08 22:10:54 - [HTML]
60. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-08 22:36:58 - [HTML]
60. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-08 22:55:50 - [HTML]
60. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2018-05-08 22:58:20 - [HTML]

Þingmál A525 (kynjafræði sem skyldunámsgrein)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (þáltill.) útbýtt þann 2018-04-16 16:40:00 [HTML]

Þingmál A535 (betrun fanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (þáltill.) útbýtt þann 2018-04-18 14:51:00 [HTML]

Þingmál A539 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 800 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-23 14:47:00 [HTML]

Þingmál A547 (aðgengi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:13:00 [HTML]

Þingmál A569 (samningar um heilbrigðisþjónustu við Grænland og Færeyjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (svar) útbýtt þann 2018-05-29 14:32:00 [HTML]

Þingmál A594 (styrkir til verkefna og rekstrar á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (svar) útbýtt þann 2018-06-05 18:42:00 [HTML]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-05-29 18:44:24 - [HTML]

Þingmál A626 (grunnur vísitölu neysluverðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1325 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML]

Þingmál A638 (geðheilbrigðismál og framkvæmd geðheilbrigðisáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-06-04 14:45:00 [HTML]

Þingmál A642 (túlkaþjónusta fyrir innflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML]

Þingmál A671 (DRG-kostnaðargreining á Landspítalanum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML]

Þingmál A675 (verkefni í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands í þágu barna og ungmenna og rannsókna er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2018-07-18 14:31:02 - [HTML]

Þingmál B22 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2017-12-14 19:37:03 - [HTML]
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2017-12-14 20:03:17 - [HTML]
2. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-12-14 21:25:10 - [HTML]
2. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2017-12-14 22:13:22 - [HTML]

Þingmál B79 ()[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2017-12-28 14:02:53 - [HTML]

Þingmál B80 (fátækt á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-28 14:10:52 - [HTML]
10. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-12-28 14:24:22 - [HTML]
10. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-12-28 14:38:40 - [HTML]

Þingmál B111 ()[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-01-22 15:09:03 - [HTML]
14. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-22 17:03:53 - [HTML]
14. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-01-22 17:24:49 - [HTML]
14. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-22 17:56:24 - [HTML]

Þingmál B116 ()[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-01-22 15:07:04 - [HTML]

Þingmál B149 (staðsetning þjóðarsjúkrahúss)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-01-25 11:35:39 - [HTML]

Þingmál B162 (félagsleg undirboð og svik á vinnumarkaði)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-01-30 14:34:49 - [HTML]
18. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-01-30 14:52:33 - [HTML]

Þingmál B197 ()[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-06 13:38:43 - [HTML]

Þingmál B201 ()[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-02-07 15:17:11 - [HTML]

Þingmál B236 (frelsi á leigubílamarkaði)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-02-19 16:16:37 - [HTML]

Þingmál B247 (löggæslumál)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-21 15:39:24 - [HTML]
27. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-21 15:44:46 - [HTML]
27. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2018-02-21 15:52:38 - [HTML]

Þingmál B262 (sjúkrabifreið á Ólafsfirði)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-26 15:14:02 - [HTML]

Þingmál B267 (lestrarvandi og aðgerðir til að sporna gegn honum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-26 17:03:20 - [HTML]

Þingmál B315 ()[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-03-07 15:27:02 - [HTML]

Þingmál B316 ()[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-07 16:10:22 - [HTML]
36. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-03-07 16:51:42 - [HTML]

Þingmál B346 (fækkun rúma fyrir vímuefna- og áfengissjúklinga)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-03-19 15:29:45 - [HTML]

Þingmál B361 ()[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-03-20 13:52:51 - [HTML]

Þingmál B364 ()[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2018-03-21 15:15:39 - [HTML]
42. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-21 15:22:09 - [HTML]

Þingmál B376 (tollgæslumál)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-03-22 11:57:31 - [HTML]
43. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-22 12:06:14 - [HTML]

Þingmál B402 (staðan í ljósmæðradeilunni)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-04-09 15:15:22 - [HTML]

Þingmál B464 (samningar við ljósmæður)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-23 15:12:47 - [HTML]

Þingmál B473 ()[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-04-24 13:43:06 - [HTML]

Þingmál B477 (framtíð og fyrirkomulag utanspítalaþjónustu og sjúkraflutninga)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-25 15:34:37 - [HTML]
55. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-25 15:41:22 - [HTML]
55. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-04-25 15:46:30 - [HTML]
55. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-04-25 15:53:19 - [HTML]
55. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-04-25 15:57:35 - [HTML]
55. þingfundur - Fjölnir Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-04-25 16:02:16 - [HTML]
55. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-04-25 16:06:28 - [HTML]
55. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-25 16:08:47 - [HTML]
55. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2018-04-25 16:15:43 - [HTML]

Þingmál B512 (kjör ljósmæðra)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-05-03 11:11:46 - [HTML]
59. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2018-05-03 11:18:37 - [HTML]
59. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-05-03 11:20:56 - [HTML]
59. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-05-03 11:27:18 - [HTML]
59. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-05-03 11:29:31 - [HTML]
59. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-05-03 11:36:46 - [HTML]
59. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2018-05-03 11:42:21 - [HTML]
59. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-05-03 11:44:32 - [HTML]
59. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-05-03 11:46:35 - [HTML]

Þingmál B523 (norðurslóðir)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-05-08 14:32:02 - [HTML]
60. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-05-08 15:06:26 - [HTML]

Þingmál B541 (borgaralaun)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Halldóra Mogensen - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-05-09 16:06:12 - [HTML]
61. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-05-09 16:45:30 - [HTML]
61. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-05-09 16:47:47 - [HTML]
61. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-05-09 16:50:12 - [HTML]

Þingmál B556 (stjórnsýsla ferðamála)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2018-05-28 15:49:51 - [HTML]

Þingmál B569 (jöfnuður og traust)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-05-29 14:14:25 - [HTML]
63. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-05-29 14:49:55 - [HTML]

Þingmál B579 (skortur á hjúkrunarfræðingum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-05-31 11:48:22 - [HTML]

Þingmál B596 ()[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-06-04 19:56:28 - [HTML]
67. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-06-04 20:56:59 - [HTML]

Þingmál B615 ()[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Karl Liljendal Hólmgeirsson - Ræða hófst: 2018-06-06 10:47:36 - [HTML]
69. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-06-06 10:54:35 - [HTML]

Þingmál B616 (barnaverndarmál)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-06-06 15:22:34 - [HTML]
69. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-06-06 15:45:34 - [HTML]

Þingmál B626 (menntun fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-06-07 10:32:09 - [HTML]
70. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-06-07 10:33:56 - [HTML]
70. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-06-07 10:36:21 - [HTML]

Þingmál B696 ()[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Guðni Th. Jóhannesson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2018-07-18 15:06:51 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 446 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-14 19:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 447 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-11-14 19:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 451 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-14 19:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 511 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-05 14:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 583 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-04 17:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 584 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-12-04 17:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 591 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-05 14:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 616 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-12-07 10:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 632 (lög í heild) útbýtt þann 2018-12-07 15:23:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-13 11:53:48 - [HTML]
3. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-13 12:16:44 - [HTML]
4. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-09-14 11:26:25 - [HTML]
4. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 12:25:31 - [HTML]
4. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 12:39:27 - [HTML]
4. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2018-09-14 16:16:07 - [HTML]
4. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 16:40:46 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-09-14 16:47:15 - [HTML]
4. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 16:49:37 - [HTML]
32. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-11-15 10:33:12 - [HTML]
32. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-15 11:44:11 - [HTML]
32. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-15 15:44:12 - [HTML]
32. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-15 18:08:16 - [HTML]
32. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-15 21:10:26 - [HTML]
32. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-15 23:25:12 - [HTML]
33. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-11-19 15:49:31 - [HTML]
33. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-11-19 17:18:58 - [HTML]
33. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-11-19 18:53:36 - [HTML]
33. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2018-11-19 19:39:14 - [HTML]
33. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-19 20:14:17 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-11-19 21:24:50 - [HTML]
33. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-19 21:52:21 - [HTML]
33. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-20 00:13:08 - [HTML]
33. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-20 00:17:35 - [HTML]
34. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-20 15:50:08 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-11-20 18:01:01 - [HTML]
34. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2018-11-20 19:50:49 - [HTML]
34. þingfundur - Pawel Bartoszek - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-20 20:07:45 - [HTML]
35. þingfundur - Logi Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-11-21 17:45:13 - [HTML]
42. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-12-05 17:34:05 - [HTML]
42. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-05 17:53:25 - [HTML]
42. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-12-05 18:01:47 - [HTML]
43. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-07 11:13:31 - [HTML]
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-12-07 11:36:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 2018-09-20 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 35 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 39 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 2018-10-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 56 - Komudagur: 2018-10-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 81 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra[PDF]
Dagbókarnúmer 91 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2018-10-12 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2018-10-12 - Sendandi: Byggðastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2018-10-15 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2018-11-07 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 547 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Matís ohf.[PDF]
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2018-11-30 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A2 (ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-12-12 16:30:30 - [HTML]

Þingmál A5 (aðgerðaáætlun í húsnæðismálum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-06 16:39:09 - [HTML]

Þingmál A11 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 18:58:16 - [HTML]
7. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 19:34:08 - [HTML]
8. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-09-20 14:39:54 - [HTML]

Þingmál A13 (aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2022 til að styrkja stöðu barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-24 16:31:00 [HTML]
Þingræður:
98. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-05-02 13:39:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 2018-10-30 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A14 (óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 30 - Komudagur: 2018-10-07 - Sendandi: Samtök um betri spítala[PDF]

Þingmál A16 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-09-17 19:17:33 - [HTML]

Þingmál A19 (stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 140 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Ísland Panorama Office[PDF]
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 156 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar[PDF]

Þingmál A21 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-14 20:02:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 64 - Komudagur: 2018-10-10 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A23 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 2018-12-05 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði[PDF]

Þingmál A24 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 698 - Komudagur: 2018-11-23 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A27 (dagur nýrra kjósenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 612 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A28 (mótun klasastefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-14 09:10:00 [HTML]
Þingræður:
22. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-18 18:14:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 484 - Komudagur: 2018-11-09 - Sendandi: Íslenski sjávarklasinn ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2018-11-09 - Sendandi: Álklasinn, félagasamtök[PDF]
Dagbókarnúmer 534 - Komudagur: 2018-11-13 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A30 (stofnun lýðháskóla Ungmennafélags Íslands á Laugarvatni)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-07 17:14:42 - [HTML]
28. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-07 17:36:10 - [HTML]
28. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-07 18:01:33 - [HTML]

Þingmál A37 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-08 15:53:41 - [HTML]

Þingmál A45 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-14 18:40:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 742 - Komudagur: 2018-11-28 - Sendandi: Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar[PDF]

Þingmál A69 (refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 17:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 520 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-03 14:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 602 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-05 16:11:00 [HTML]

Þingmál A93 (ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (svar) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML]

Þingmál A126 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5592 - Komudagur: 2019-05-18 - Sendandi: Íslandsdeild alþjóðasamtaka gegn ofbeldi[PDF]

Þingmál A137 (sálfræðiþjónusta í fangelsum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5817 - Komudagur: 2019-09-04 - Sendandi: Sálfræðingafélag Íslands[PDF]

Þingmál A139 (ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-06 14:31:47 - [HTML]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-12-10 20:58:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 175 - Komudagur: 2018-10-18 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands[PDF]

Þingmál A152 (staðarvalskönnun fyrir nýjan flugvöll á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-20 17:04:46 - [HTML]

Þingmál A155 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-10-16 15:28:42 - [HTML]

Þingmál A156 (umboðsmaður barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 2018-11-12 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A167 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-27 14:35:00 [HTML]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-02-06 17:52:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 325 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra[PDF]
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2018-11-05 - Sendandi: Flugmálafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2555 - Komudagur: 2018-12-10 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 3525 - Komudagur: 2019-01-05 - Sendandi: Kjartan S. Þorsteinsson[PDF]
Dagbókarnúmer 3974 - Komudagur: 2019-01-09 - Sendandi: Sigmundur S. Guðlaugsson[PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2018-10-11 12:14:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra[PDF]
Dagbókarnúmer 415 - Komudagur: 2018-11-05 - Sendandi: Flugmálafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2559 - Komudagur: 2018-12-10 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 3526 - Komudagur: 2019-01-05 - Sendandi: Kjartan S. Þorsteinsson[PDF]
Dagbókarnúmer 3975 - Komudagur: 2019-01-09 - Sendandi: Sigmundur S. Guðlaugsson[PDF]

Þingmál A176 (stuðningur við útgáfu bóka á íslensku)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-16 17:01:04 - [HTML]
50. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-13 18:37:04 - [HTML]
50. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-13 19:14:17 - [HTML]

Þingmál A177 (nám sjúkraliða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-09-27 18:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 497 (svar) útbýtt þann 2018-11-21 14:45:00 [HTML]

Þingmál A178 (dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-04 15:11:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 222 - Komudagur: 2018-10-23 - Sendandi: Jarle Reiersen[PDF]

Þingmál A179 (útflutningur hrossa)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-04 15:22:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2018-12-13 - Sendandi: Gunnar Arnarson og Kristbjörg Eyvindsdóttir[PDF]

Þingmál A187 (staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML]
Þingræður:
72. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-28 13:47:34 - [HTML]
72. þingfundur - Ásgerður K. Gylfadóttir - Ræða hófst: 2019-02-28 14:12:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4721 - Komudagur: 2019-03-18 - Sendandi: Isavia ohf.[PDF]

Þingmál A193 (markmið um aðlögun að íslensku samfélagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-10-09 13:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 803 (svar) útbýtt þann 2019-01-10 11:29:00 [HTML]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-06-11 15:06:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 633 - Komudagur: 2018-11-19 - Sendandi: AMF þjálfarar - umferðardeild Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu[PDF]
Dagbókarnúmer 634 - Komudagur: 2018-11-19 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna[PDF]

Þingmál A220 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-11 10:19:00 [HTML]

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-10-23 20:29:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi[PDF]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 631 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Skógfræðingafélag Íslands[PDF]

Þingmál A232 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML]

Þingmál A243 (þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (svar) útbýtt þann 2018-11-19 14:49:00 [HTML]

Þingmál A248 (þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (svar) útbýtt þann 2018-11-22 14:26:00 [HTML]

Þingmál A251 (sjúkraflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (svar) útbýtt þann 2018-11-14 14:38:00 [HTML]

Þingmál A254 (verkefni þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (svar) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]

Þingmál A256 (staða barna tíu árum eftir hrun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5683 - Komudagur: 2019-06-03 - Sendandi: Barnaheill[PDF]

Þingmál A257 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Birgir Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-20 17:27:10 - [HTML]

Þingmál A266 (lyfjalög og landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-18 16:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 687 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-12 17:39:00 [HTML]
Þingræður:
25. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-25 16:15:23 - [HTML]
49. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-13 11:54:43 - [HTML]
49. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-13 12:09:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 650 - Komudagur: 2018-11-20 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri[PDF]
Dagbókarnúmer 691 - Komudagur: 2018-11-23 - Sendandi: Félag íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna[PDF]
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2018-11-28 - Sendandi: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins[PDF]
Dagbókarnúmer 821 - Komudagur: 2018-12-03 - Sendandi: Ljósmæðrafélag Íslands[PDF]

Þingmál A269 (lífrænn landbúnaður og ylrækt)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-11-05 17:24:45 - [HTML]
26. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-11-05 17:38:27 - [HTML]
26. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-11-05 17:40:25 - [HTML]

Þingmál A274 (mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (þáltill.) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML]
Þingræður:
56. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-23 15:36:30 - [HTML]
56. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2019-01-23 16:00:11 - [HTML]
56. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-23 16:13:25 - [HTML]
56. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-01-23 16:15:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4413 - Komudagur: 2019-02-19 - Sendandi: Fjölmenningarsetur[PDF]
Dagbókarnúmer 4428 - Komudagur: 2019-02-20 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4437 - Komudagur: 2019-02-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A277 (opinberir háskólar og háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-24 14:45:00 [HTML]

Þingmál A282 (lögræðislög)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-07 16:40:30 - [HTML]

Þingmál A286 (kynjafræði sem skyldunámsgrein)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-25 20:29:00 [HTML]

Þingmál A292 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML]

Þingmál A296 (velferðartækni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (þáltill.) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML]

Þingmál A299 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 845 - Komudagur: 2018-12-05 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri[PDF]

Þingmál A301 (tekjuskattur og stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 2018-12-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A302 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:37:00 [HTML]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-05 17:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1849 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1936 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:58:00 [HTML]
Þingræður:
123. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-06-14 14:21:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2018-11-22 - Sendandi: Einar S. Hálfdánarson[PDF]
Dagbókarnúmer 5077 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 5573 - Komudagur: 2019-05-15 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A321 (betrun fanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (þáltill.) útbýtt þann 2018-11-07 14:41:00 [HTML]

Þingmál A324 (brottfall nema í framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1378 (svar) útbýtt þann 2019-05-02 12:41:00 [HTML]

Þingmál A325 (bætt umhverfi menntakerfisins)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-04-08 16:05:46 - [HTML]

Þingmál A332 (aldursgreiningar ungra umsækjenda um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 954 (svar) útbýtt þann 2019-02-19 13:33:00 [HTML]

Þingmál A345 (stefna um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-14 14:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1424 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-05-02 15:47:00 [HTML]
Þingræður:
40. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-03 17:06:50 - [HTML]
40. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-12-03 18:31:46 - [HTML]
40. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2018-12-03 18:45:01 - [HTML]
98. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-02 12:14:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 925 - Komudagur: 2018-12-19 - Sendandi: Félagsvísindasvið Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A352 (símenntun og fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Una María Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-10 16:27:44 - [HTML]

Þingmál A356 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4346 - Komudagur: 2019-02-07 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]

Þingmál A392 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar 2014--2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-22 13:57:00 [HTML]

Þingmál A393 (þungunarrof)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-12-11 17:48:49 - [HTML]
47. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-12-11 18:11:48 - [HTML]
47. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-12-11 21:21:48 - [HTML]
101. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-05-07 19:43:13 - [HTML]
103. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-05-13 17:46:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4143 - Komudagur: 2019-01-17 - Sendandi: Andlegt þjóðarráð Bahá´íA á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 4219 - Komudagur: 2019-01-23 - Sendandi: Félag íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna[PDF]

Þingmál A396 (framkvæmd samgönguáætlunar 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-26 14:44:00 [HTML]

Þingmál A399 (ný starfsemi til sveita og lífræn ræktun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 804 (svar) útbýtt þann 2019-01-10 11:29:00 [HTML]

Þingmál A403 (fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-27 15:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1546 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1687 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-06-03 12:52:00 [HTML]
Þingræður:
41. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-04 19:34:54 - [HTML]
114. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-31 11:11:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2943 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 4144 - Komudagur: 2019-01-17 - Sendandi: Byggðastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 4738 - Komudagur: 2019-03-19 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið[PDF]

Þingmál A404 (stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019--2033)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-27 15:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1546 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2944 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 3217 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Síminn hf[PDF]
Dagbókarnúmer 4145 - Komudagur: 2019-01-17 - Sendandi: Byggðastofnun[PDF]

Þingmál A407 (námsgögn fyrir framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-12-10 16:39:50 - [HTML]

Þingmál A409 (áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1631 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-27 17:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1632 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-05-27 17:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1749 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-06-07 16:18:00 [HTML]
Þingræður:
118. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2019-06-06 18:12:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2536 - Komudagur: 2019-01-09 - Sendandi: Lögreglan á Norðurlandi eystra[PDF]
Dagbókarnúmer 2613 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Rótin - félag um málefni kvenna[PDF]
Dagbókarnúmer 4195 - Komudagur: 2019-01-21 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, dr. Sigrún Sigurðardóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 4296 - Komudagur: 2019-01-30 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Suðurnesjum[PDF]

Þingmál A411 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-24 12:07:47 - [HTML]

Þingmál A414 (staðfesting ríkisreiknings 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 555 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML]

Þingmál A415 (Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1784 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:21:00 [HTML]

Þingmál A416 (öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-03 14:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1699 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-05 13:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1700 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-05 13:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1789 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:24:00 [HTML]
Þingræður:
119. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 12:05:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4390 - Komudagur: 2019-02-15 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 4772 - Komudagur: 2019-03-21 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 5053 - Komudagur: 2019-04-12 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið[PDF]

Þingmál A417 (samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1460 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-06 19:07:00 [HTML]
Þingræður:
47. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-11 22:54:41 - [HTML]
101. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-07 21:25:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4142 - Komudagur: 2019-01-17 - Sendandi: Barnaheill[PDF]

Þingmál A434 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:39:00 [HTML]

Þingmál A435 (ófrjósemisaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1247 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML]
Þingræður:
98. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-02 16:28:02 - [HTML]

Þingmál A437 (fjáraukalög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 22:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 722 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-13 12:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-18 15:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 776 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:19:00 [HTML]
Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-07 11:48:24 - [HTML]
43. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-07 12:10:42 - [HTML]
43. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-12-07 12:24:42 - [HTML]
50. þingfundur - Birgir Þórarinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-12-13 15:52:11 - [HTML]

Þingmál A443 (íslenska sem opinbert mál á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-12-07 16:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1667 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-04 16:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1750 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-06-07 16:22:00 [HTML]
Þingræður:
47. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-11 23:02:41 - [HTML]
118. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-06 20:34:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 929 - Komudagur: 2018-12-19 - Sendandi: Menntaskólinn við Sund[PDF]
Dagbókarnúmer 2615 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 2928 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Mímir - símenntun ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 3182 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Málnefnd um íslenskt táknmál[PDF]
Dagbókarnúmer 3188 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Bandalag þýðenda og túlka[PDF]
Dagbókarnúmer 4151 - Komudagur: 2019-01-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 4162 - Komudagur: 2019-01-18 - Sendandi: Eiríkur Rögnvaldsson og Sigríður Sigurjónsdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 4244 - Komudagur: 2019-01-25 - Sendandi: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar[PDF]
Dagbókarnúmer 4252 - Komudagur: 2019-01-28 - Sendandi: Menntavísindasvið Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 5791 - Komudagur: 2019-01-08 - Sendandi: Fjölmenningarsetur[PDF]

Þingmál A471 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-12-13 18:28:08 - [HTML]

Þingmál A485 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-14 15:17:00 [HTML]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-27 00:38:34 - [HTML]

Þingmál A499 (fullgilding á uppfærðum fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]

Þingmál A500 (fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]
Þingræður:
56. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-23 17:18:13 - [HTML]

Þingmál A509 (heilbrigðisstefna til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-23 15:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1505 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-13 18:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1518 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-14 13:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1684 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-06-03 12:51:00 [HTML]
Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-01-30 17:24:17 - [HTML]
59. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-01-30 17:55:57 - [HTML]
59. þingfundur - Ásgerður K. Gylfadóttir - Ræða hófst: 2019-01-30 18:05:49 - [HTML]
104. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-14 14:11:50 - [HTML]
104. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-14 14:34:36 - [HTML]
104. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-05-14 14:59:05 - [HTML]
104. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-14 15:24:47 - [HTML]
114. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-05-31 15:18:57 - [HTML]
114. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-31 15:43:31 - [HTML]
114. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-05-31 15:47:34 - [HTML]
114. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-05-31 16:50:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4401 - Komudagur: 2019-02-17 - Sendandi: Félag íslenskra heimilislækna[PDF]
Dagbókarnúmer 4488 - Komudagur: 2019-02-22 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 4519 - Komudagur: 2019-02-27 - Sendandi: Landlæknisembættið[PDF]
Dagbókarnúmer 4527 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Sjúkrahúsið á Akureyri[PDF]
Dagbókarnúmer 4530 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 4537 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4548 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Læknafélag Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 4550 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4552 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 4600 - Komudagur: 2019-03-06 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4678 - Komudagur: 2019-03-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 4785 - Komudagur: 2019-03-22 - Sendandi: Landspítalinn[PDF]

Þingmál A511 (raddbeiting kennara)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-03-04 16:02:39 - [HTML]
74. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-03-04 16:08:50 - [HTML]
74. þingfundur - Katla Hólm Þórhildardóttir - Ræða hófst: 2019-03-04 16:11:38 - [HTML]

Þingmál A513 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4789 - Komudagur: 2019-03-22 - Sendandi: Félagsráðgjafinn[PDF]

Þingmál A516 (mannauður Útlendingastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-01-24 14:24:00 [HTML]

Þingmál A519 (bætt kjör kvennastétta)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-03-04 16:49:53 - [HTML]

Þingmál A523 (norrænt samstarf 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML]
Þingræður:
60. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-01-31 11:08:34 - [HTML]

Þingmál A524 (NATO-þingið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML]
Þingræður:
60. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-31 14:26:21 - [HTML]

Þingmál A525 (alþjóðaþingmannasambandið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:39:00 [HTML]
Þingræður:
60. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-31 15:11:09 - [HTML]

Þingmál A526 (norðurskautsmál 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 856 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML]
Þingræður:
60. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-31 12:33:15 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-01-31 13:31:10 - [HTML]
60. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-01-31 13:41:19 - [HTML]

Þingmál A527 (ÖSE-þingið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 858 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-30 14:46:00 [HTML]

Þingmál A528 (Evrópuráðsþingið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-30 15:36:00 [HTML]

Þingmál A529 (vestnorræna ráðið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML]

Þingmál A530 (breyting á ýmsum lögum til innleiðingar á tilskipun (ESB) 2015/1794)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-31 15:17:00 [HTML]

Þingmál A535 (kynjamismunun við ráðningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 983 (svar) útbýtt þann 2019-02-26 13:18:00 [HTML]

Þingmál A539 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-31 11:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1467 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-07 14:14:00 [HTML]
Þingræður:
101. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-07 20:21:19 - [HTML]

Þingmál A557 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2010--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML]

Þingmál A563 (stafrænar smiðjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1107 (svar) útbýtt þann 2019-03-18 13:53:00 [HTML]

Þingmál A566 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-02-19 13:14:00 [HTML]
Þingræður:
75. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-03-05 15:07:49 - [HTML]
75. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-03-05 15:14:32 - [HTML]
75. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-03-05 15:37:41 - [HTML]
75. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-03-05 16:08:00 - [HTML]
75. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-03-05 16:13:20 - [HTML]

Þingmál A573 (þjálfun og fræðsla viðbragðsaðila og umbætur í sjúkraflutningum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1140 (svar) útbýtt þann 2019-03-19 16:19:00 [HTML]

Þingmál A574 (menntun lögreglumanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-02-21 11:43:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4704 - Komudagur: 2019-03-18 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A598 (eftirfylgni með þingsályktun um aðgengi að stafrænum smiðjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1312 (svar) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML]

Þingmál A600 (ábyrgð á vernd barna gegn einelti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1197 (svar) útbýtt þann 2019-03-26 13:21:00 [HTML]

Þingmál A602 (ábyrgð á vernd barna gegn einelti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2023 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML]

Þingmál A626 (áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1889 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:44:00 [HTML]

Þingmál A634 (rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-06-04 15:24:32 - [HTML]

Þingmál A639 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4962 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A645 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4960 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4979 - Komudagur: 2019-04-05 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 14:00:00 [HTML]
Þingræður:
78. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-03-11 15:22:26 - [HTML]
78. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2019-03-11 15:38:19 - [HTML]
121. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-12 14:04:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4921 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Helgi Thorarensen[PDF]
Dagbókarnúmer 4961 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Ólafur I. Sigurgeirsson[PDF]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 16:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1794 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1803 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-12 11:49:00 [HTML]

Þingmál A661 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (frumvarp) útbýtt þann 2019-03-06 17:04:00 [HTML]

Þingmál A675 (nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1498 (svar) útbýtt þann 2019-05-13 17:18:00 [HTML]

Þingmál A676 (nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2014 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML]

Þingmál A687 (mótun stefnu um bráðaþjónustu utan spítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1106 (þáltill. n.) útbýtt þann 2019-03-18 13:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1479 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-07 15:29:00 [HTML]
Þingræður:
100. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-06 17:18:05 - [HTML]
100. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-06 17:32:30 - [HTML]
100. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-05-06 17:38:57 - [HTML]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1929 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-20 00:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1931 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-20 09:40:00 [HTML]
Þingræður:
84. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-26 13:32:47 - [HTML]
84. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-03-26 15:53:08 - [HTML]
84. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-26 22:11:16 - [HTML]
85. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 13:32:06 - [HTML]
85. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 13:42:02 - [HTML]
85. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-27 14:04:27 - [HTML]
85. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 14:06:39 - [HTML]
85. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-03-27 14:45:03 - [HTML]
85. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 14:46:59 - [HTML]
85. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 17:59:56 - [HTML]
85. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-03-27 18:09:18 - [HTML]
85. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-27 18:18:52 - [HTML]
85. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 19:17:19 - [HTML]
85. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-03-27 19:19:33 - [HTML]
85. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-03-27 19:22:14 - [HTML]
85. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 19:24:19 - [HTML]
85. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 20:10:51 - [HTML]
86. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-28 11:09:22 - [HTML]
128. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-20 10:03:17 - [HTML]
129. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-20 16:43:45 - [HTML]
129. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-06-20 17:23:36 - [HTML]
129. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-20 17:43:45 - [HTML]
129. þingfundur - Jarþrúður Ásmundsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-20 18:30:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4987 - Komudagur: 2019-04-07 - Sendandi: Fjármálaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 4994 - Komudagur: 2019-04-09 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 5436 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 5437 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum[PDF]
Dagbókarnúmer 5449 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: EYÞING - Samband sveitarfél. á Norðurlandi eystra[PDF]
Dagbókarnúmer 5495 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Lífvísindasetur Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 5510 - Komudagur: 2019-05-12 - Sendandi: Vestfjarðastofa[PDF]
Dagbókarnúmer 5537 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 5550 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Matís ohf.[PDF]
Dagbókarnúmer 5557 - Komudagur: 2019-05-15 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 5561 - Komudagur: 2019-05-15 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra[PDF]
Dagbókarnúmer 5563 - Komudagur: 2019-05-15 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 5581 - Komudagur: 2019-05-16 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]

Þingmál A752 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-25 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1866 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-18 19:45:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5108 - Komudagur: 2019-04-23 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 5125 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Transteymi LSH[PDF]

Þingmál A759 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-26 20:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1646 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 09:21:00 [HTML]
Þingræður:
119. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 14:21:21 - [HTML]

Þingmál A765 (sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-06-13 20:29:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5165 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1674 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-31 18:57:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5239 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A771 (framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1795 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-06-12 11:45:00 [HTML]

Þingmál A772 (skráning einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5548 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]

Þingmál A774 (frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-14 21:22:06 - [HTML]
105. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-16 03:11:07 - [HTML]
107. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 15:48:35 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-21 23:29:21 - [HTML]
108. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 16:26:54 - [HTML]
109. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 16:53:02 - [HTML]
109. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 22:34:54 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 07:24:59 - [HTML]
111. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2019-05-27 19:45:33 - [HTML]
111. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-05-27 21:24:19 - [HTML]
130. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-08-28 18:18:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5285 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Eyjólfur Ármannsson[PDF]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5275 - Komudagur: 2019-05-01 - Sendandi: Húnavatnshreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 5471 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 5506 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Ferðaklúbburinn 4x4[PDF]

Þingmál A779 (vandaðir starfshættir í vísindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1239 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML]
Þingræður:
94. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-04-11 14:12:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5144 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Valdimar Össurarson[PDF]

Þingmál A780 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1759 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 10:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1787 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:23:00 [HTML]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5516 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Eyjólfur Ármannsson[PDF]

Þingmál A783 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5371 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Héraðssaksóknari[PDF]

Þingmál A787 (samfélagstúlkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1248 (þáltill.) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML]

Þingmál A788 (dómtúlkar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (þáltill.) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML]
Þingræður:
87. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-04-01 21:01:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5166 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A791 (breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5514 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Eyjólfur Ármannsson[PDF]

Þingmál A792 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5515 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Eyjólfur Ármannsson[PDF]

Þingmál A798 (lýðskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1669 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-06-03 16:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1755 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1783 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:20:00 [HTML]
Þingræður:
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 15:21:36 - [HTML]
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-11 15:31:42 - [HTML]
94. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-11 15:38:14 - [HTML]
94. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-11 15:57:34 - [HTML]
94. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-04-11 16:16:55 - [HTML]
94. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-04-11 16:24:47 - [HTML]
94. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-04-11 16:50:05 - [HTML]
94. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-04-11 17:08:34 - [HTML]
118. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-06 22:09:56 - [HTML]
118. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-06-06 22:30:56 - [HTML]
119. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-06-07 15:25:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5378 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Ungmennafélag Íslands[PDF]

Þingmál A800 (sviðslistir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:20:00 [HTML]
Þingræður:
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 17:44:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5347 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Reykjavík Dance Festival[PDF]
Dagbókarnúmer 5351 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Dansverkstæðið - vinnustofur danshöfunda[PDF]
Dagbókarnúmer 5441 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Sjálfstæðu leikhúsin - Bandalag atvinnuleikhópa[PDF]
Dagbókarnúmer 5469 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Félag íslenskra leikara og sviðslistafólks[PDF]

Þingmál A801 (menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1909 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-19 16:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1910 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-19 16:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1911 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-19 17:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1939 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1942 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-20 02:22:00 [HTML]
Þingræður:
93. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-10 22:00:13 - [HTML]
93. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2019-04-10 22:19:03 - [HTML]
93. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-10 22:25:21 - [HTML]
93. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-04-10 22:43:59 - [HTML]
126. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-19 20:25:18 - [HTML]
126. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-06-19 20:35:40 - [HTML]
126. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2019-06-19 20:49:28 - [HTML]
126. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-06-19 20:59:16 - [HTML]
126. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2019-06-19 21:02:52 - [HTML]
126. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-19 21:19:16 - [HTML]
126. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-06-20 00:42:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5041 - Komudagur: 2019-04-12 - Sendandi: Keilir, miðstöð vísinda,fræða og atvinnulífs[PDF]
Dagbókarnúmer 5047 - Komudagur: 2019-04-15 - Sendandi: Félag leikskólakennara[PDF]
Dagbókarnúmer 5061 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri[PDF]
Dagbókarnúmer 5085 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Samtök líffræðikennara,Samlíf[PDF]
Dagbókarnúmer 5102 - Komudagur: 2019-04-23 - Sendandi: Skólastjórafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 5110 - Komudagur: 2019-04-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 5238 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Félag framhaldsskólakennara[PDF]
Dagbókarnúmer 5266 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Gerður G. Óskarsdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 5272 - Komudagur: 2019-05-01 - Sendandi: Guðjón H. Hauksson[PDF]
Dagbókarnúmer 5274 - Komudagur: 2019-05-01 - Sendandi: Skólamálanefnd Félags framhaldsskólakennara[PDF]
Dagbókarnúmer 5314 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 5341 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Menntavísindasvið Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 5381 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 5395 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum[PDF]
Dagbókarnúmer 5610 - Komudagur: 2019-05-22 - Sendandi: Félag framhaldsskólakennara[PDF]
Dagbókarnúmer 5626 - Komudagur: 2019-05-23 - Sendandi: Menntamálastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 5662 - Komudagur: 2019-05-29 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 5754 - Komudagur: 2019-06-13 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A804 (háskólar og opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1265 (frumvarp) útbýtt þann 2019-04-02 17:48:00 [HTML]

Þingmál A806 (sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1267 (þáltill.) útbýtt þann 2019-04-01 18:04:00 [HTML]

Þingmál A836 (kvikmyndamenntun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1886 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:40:00 [HTML]

Þingmál A848 (úrbætur á sviði byggingarmála vegna myglusvepps)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2001 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML]

Þingmál A863 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML]
Þingræður:
97. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-30 14:06:54 - [HTML]
97. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-30 15:33:47 - [HTML]
97. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-30 15:58:48 - [HTML]
97. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-30 16:14:17 - [HTML]

Þingmál A908 (kjör hjúkrunarfræðinga utan Landspítalans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2089 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML]

Þingmál A912 (grænn samfélagssáttmáli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1534 (þáltill.) útbýtt þann 2019-05-15 18:34:00 [HTML]

Þingmál A914 (réttindi barna dvalarleyfisumsækjenda og barna umsækjenda um alþjóðlega vernd til náms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2027 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML]

Þingmál A918 (ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML]

Þingmál A953 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-06-03 18:37:09 - [HTML]
115. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-04 00:06:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5726 - Komudagur: 2019-06-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 5755 - Komudagur: 2019-06-13 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A960 (framkvæmd samgönguáætlunar 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-04 11:09:00 [HTML]

Þingmál A961 (áætlun heilbrigðisstefnu til fimm ára 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1704 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-04 11:56:00 [HTML]

Þingmál B11 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-12 19:33:28 - [HTML]
2. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-09-12 19:50:25 - [HTML]
2. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-12 20:28:11 - [HTML]
2. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-12 20:53:18 - [HTML]
2. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-09-12 21:14:59 - [HTML]
2. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-12 21:21:48 - [HTML]

Þingmál B30 ()[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Hjálmar Bogi Hafliðason - Ræða hófst: 2018-09-18 14:02:27 - [HTML]

Þingmál B39 (lögreglunám)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-20 10:41:52 - [HTML]

Þingmál B61 ()[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-09-26 15:23:12 - [HTML]

Þingmál B69 (fjöldi háskólamenntaðra)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigríður María Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-27 10:57:27 - [HTML]
12. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-27 11:01:29 - [HTML]

Þingmál B110 (námskeið um uppeldi barna)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-10-11 10:43:29 - [HTML]

Þingmál B115 (málefni öryrkja)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2018-10-11 11:48:59 - [HTML]

Þingmál B124 (hvatar til nýsköpunar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-15 15:06:17 - [HTML]

Þingmál B137 ()[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-16 13:38:38 - [HTML]

Þingmál B139 (forvarnir)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ingibjörg Þórðardóttir - Ræða hófst: 2018-10-16 14:32:37 - [HTML]

Þingmál B142 ()[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-17 15:31:57 - [HTML]

Þingmál B144 ()[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-10-17 17:03:36 - [HTML]

Þingmál B155 ()[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-10-18 16:33:26 - [HTML]
22. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-10-18 18:04:05 - [HTML]

Þingmál B170 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-10-24 13:36:25 - [HTML]

Þingmál B171 (staða iðnnáms)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-24 14:06:24 - [HTML]
24. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-24 14:12:12 - [HTML]
24. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-10-24 14:21:54 - [HTML]
24. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-24 14:34:13 - [HTML]
24. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-10-24 14:43:21 - [HTML]

Þingmál B176 (launamunur kynjanna)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-10-25 10:33:14 - [HTML]

Þingmál B184 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-25 14:11:55 - [HTML]

Þingmál B198 (öryggis- og varnarmál)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-11-05 15:56:45 - [HTML]

Þingmál B207 ()[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-11-07 15:10:42 - [HTML]

Þingmál B284 (mál pólsks talmeinafræðings)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2018-11-22 11:00:05 - [HTML]
36. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-11-22 11:02:08 - [HTML]

Þingmál B337 ()[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-05 15:02:21 - [HTML]

Þingmál B384 ()[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-12-12 15:29:15 - [HTML]

Þingmál B442 ()[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-01-21 16:54:53 - [HTML]

Þingmál B454 (stuðningur við landbúnað)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-01-22 14:03:08 - [HTML]

Þingmál B456 (bráðavandi Landspítala)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2019-01-22 15:28:22 - [HTML]

Þingmál B477 (staða lýðræðislegra kosninga)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-01-29 13:36:45 - [HTML]

Þingmál B484 ()[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2019-01-29 17:49:56 - [HTML]

Þingmál B499 (efling iðn- og verknáms)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-01-31 11:02:59 - [HTML]

Þingmál B508 (vandi ungs fólks á húsnæðismarkaði)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2019-02-04 16:01:30 - [HTML]

Þingmál B525 (staða iðnnáms)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-02-07 10:48:37 - [HTML]

Þingmál B527 (menntun leiðsögumanna og lögverndun starfsheitis þeirra)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-02-07 11:03:20 - [HTML]

Þingmál B529 (gildi nýsköpunar fyrir íslenskt samfélag)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-02-07 11:27:07 - [HTML]
64. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-07 11:45:59 - [HTML]

Þingmál B545 (fjarlækningar)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-02-18 16:19:03 - [HTML]
66. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2019-02-18 16:26:04 - [HTML]
66. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2019-02-18 16:28:28 - [HTML]

Þingmál B562 (nýjar úthlutunarreglur LÍN)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-02-21 10:47:45 - [HTML]

Þingmál B619 (fjórða iðnbyltingin)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-03-04 15:29:03 - [HTML]

Þingmál B627 (málefni lögreglunnar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-05 14:11:58 - [HTML]
75. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2019-03-05 14:33:30 - [HTML]

Þingmál B707 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við gjaldþroti WOW air)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-04-01 15:22:54 - [HTML]

Þingmál B740 ()[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-04-10 15:18:34 - [HTML]

Þingmál B755 ()[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2019-04-11 12:35:23 - [HTML]

Þingmál B812 (staða innflytjenda í menntakerfinu)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-07 14:06:27 - [HTML]
101. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-05-07 14:17:18 - [HTML]
101. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-05-07 14:19:13 - [HTML]
101. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-05-07 14:24:07 - [HTML]
101. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-05-07 14:26:30 - [HTML]
101. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-05-07 14:28:59 - [HTML]
101. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-07 14:33:33 - [HTML]
101. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-05-07 14:38:22 - [HTML]
101. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-05-07 14:42:55 - [HTML]
101. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-07 14:45:23 - [HTML]
101. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-05-07 14:47:59 - [HTML]
101. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-07 14:49:27 - [HTML]

Þingmál B828 (kjaramál)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-13 15:48:56 - [HTML]
102. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-05-13 15:59:50 - [HTML]
102. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-05-13 16:08:59 - [HTML]

Þingmál B842 ()[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Alex B. Stefánsson - Ræða hófst: 2019-05-14 14:03:29 - [HTML]

Þingmál B876 ()[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Halla Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-21 13:37:04 - [HTML]

Þingmál B920 ()[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-05-28 10:36:16 - [HTML]

Þingmál B926 ()[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-05-29 20:11:42 - [HTML]
113. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-05-29 20:19:36 - [HTML]
113. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-29 20:54:37 - [HTML]

Þingmál B952 ()[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-04 10:11:51 - [HTML]

Þingmál B960 ()[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-05 10:09:10 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 443 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-11 19:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 444 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-11-11 19:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 448 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-11 19:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 452 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-12 13:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 453 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-12 13:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-11-25 17:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 537 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-25 16:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 538 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-11-25 16:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 550 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-26 13:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 561 (lög í heild) útbýtt þann 2019-11-27 18:01:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-12 10:36:30 - [HTML]
3. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-09-12 12:09:38 - [HTML]
3. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-12 12:26:49 - [HTML]
3. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-12 12:29:06 - [HTML]
3. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-12 12:31:17 - [HTML]
3. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-09-12 13:30:45 - [HTML]
3. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-09-12 14:05:41 - [HTML]
3. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-09-12 15:08:11 - [HTML]
3. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-12 17:08:34 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-12 17:54:32 - [HTML]
4. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 10:03:19 - [HTML]
4. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-09-13 10:19:09 - [HTML]
4. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-09-13 11:50:34 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-13 15:15:59 - [HTML]
4. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 15:18:18 - [HTML]
4. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 15:48:32 - [HTML]
4. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-13 20:43:02 - [HTML]
30. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-12 15:05:47 - [HTML]
30. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-12 17:55:54 - [HTML]
30. þingfundur - Inga Sæland (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-12 19:07:56 - [HTML]
30. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-11-12 21:49:57 - [HTML]
31. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-11-13 18:16:21 - [HTML]
31. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-11-13 18:43:37 - [HTML]
31. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-11-13 20:34:35 - [HTML]
31. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-13 20:57:27 - [HTML]
31. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-11-13 22:52:15 - [HTML]
32. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-14 11:57:20 - [HTML]
32. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-14 12:23:40 - [HTML]
32. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-11-14 15:21:24 - [HTML]
32. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-11-14 15:40:01 - [HTML]
32. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-11-14 16:05:07 - [HTML]
35. þingfundur - Birgir Þórarinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-26 15:27:44 - [HTML]
35. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-26 17:25:18 - [HTML]
35. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-26 17:27:21 - [HTML]
36. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-11-27 16:12:12 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-11-27 17:18:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 31 - Komudagur: 2019-10-03 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 35 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: BSRB[PDF]
Dagbókarnúmer 43 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 46 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Lífvísindasetur Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 56 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2019-10-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2019-10-08 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 2019-10-08 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2019-10-14 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2019-10-14 - Sendandi: Byggðastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2019-10-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 2019-10-16 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 233 - Komudagur: 2019-10-28 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2019-10-30 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra[PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2019-10-28 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A3 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 2019-10-28 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A7 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 18:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 782 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-12-17 00:18:00 [HTML]
Þingræður:
47. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-12-17 13:33:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Runólfur Þórhallsson[PDF]

Þingmál A8 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 21 - Komudagur: 2019-09-30 - Sendandi: Sálfræðingafélag Íslands[PDF]

Þingmál A16 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 18:35:00 [HTML]
Þingræður:
7. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-19 18:13:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 188 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2020-03-12 - Sendandi: Samtök sjálfstætt starfandi skóla[PDF]

Þingmál A22 (rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-23 16:03:31 - [HTML]
8. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-23 16:05:51 - [HTML]
8. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-09-23 16:36:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2019-10-11 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]

Þingmál A24 (meðferðar- og endurhæfingarstefna í málefnum fanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 18:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 699 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-12-11 23:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 892 (þál. í heild) útbýtt þann 2020-01-29 17:27:00 [HTML]
Þingræður:
9. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-24 16:30:57 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-01-28 19:54:21 - [HTML]
54. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-01-29 17:02:59 - [HTML]
54. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-01-29 17:05:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2019-10-16 - Sendandi: Fjölbrautaskóli Suðurlands[PDF]
Dagbókarnúmer 684 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Vernd, fangahjálp[PDF]

Þingmál A30 (aðgerðir í þágu smærri fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-14 17:55:00 [HTML]
Þingræður:
21. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-17 13:27:47 - [HTML]
21. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-17 13:56:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1345 - Komudagur: 2020-02-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A31 (grænn samfélagssáttmáli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-18 12:59:00 [HTML]
Þingræður:
24. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-10-23 17:04:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 457 - Komudagur: 2019-11-12 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands[PDF]

Þingmál A38 (mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í samfélaginu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-24 16:33:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1861 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-25 17:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1972 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-30 02:02:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-26 15:07:16 - [HTML]
130. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-06-30 00:12:29 - [HTML]
130. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-06-30 00:15:34 - [HTML]
130. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-06-30 02:00:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 193 - Komudagur: 2019-10-21 - Sendandi: Renata Emilsson Peskova[PDF]
Dagbókarnúmer 327 - Komudagur: 2019-11-01 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 332 - Komudagur: 2019-11-04 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 395 - Komudagur: 2019-11-07 - Sendandi: Reykjanesbær[PDF]

Þingmál A39 (rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2349 - Komudagur: 2020-06-09 - Sendandi: Forseti Alþingis[PDF]

Þingmál A68 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-05 18:50:33 - [HTML]
27. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-11-05 19:11:28 - [HTML]

Þingmál A73 (undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-09-26 15:29:43 - [HTML]
11. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-09-26 15:34:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1409 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A95 (stafræn endurgerð íslensks prentmáls vegna þingsályktunar nr. 20/148)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-09-12 11:25:00 [HTML]
Þingræður:
60. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-02-18 14:17:39 - [HTML]
60. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-02-18 14:56:17 - [HTML]

Þingmál A98 (jafnræði við launasetningu ólíkra starfsstétta hjá hinu opinbera)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-10-21 16:29:41 - [HTML]
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-10-21 16:32:59 - [HTML]

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 102 - Komudagur: 2019-10-10 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]

Þingmál A102 (framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-09-12 16:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 695 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-11 19:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 762 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-12-16 19:09:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-26 11:08:37 - [HTML]
11. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-09-26 12:19:22 - [HTML]
45. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-12-13 16:07:36 - [HTML]
45. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-12-13 16:18:55 - [HTML]
46. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-16 19:06:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 345 - Komudagur: 2019-11-01 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 2019-11-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 351 - Komudagur: 2019-11-05 - Sendandi: Menntavísindasvið Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 445 - Komudagur: 2019-11-11 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]

Þingmál A110 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-16 17:25:00 [HTML]
Þingræður:
57. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-04 17:14:47 - [HTML]

Þingmál A115 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2019-10-09 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2019-10-21 - Sendandi: Útlendingastofnun[PDF]

Þingmál A121 (mótun klasastefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 18:35:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 213 - Komudagur: 2019-10-22 - Sendandi: Íslenski sjávarklasinn ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2019-10-29 - Sendandi: Álklasinn, félagasamtök[PDF]
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2020-01-28 - Sendandi: Landbúnaðarklasinn[PDF]

Þingmál A123 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 310 - Komudagur: 2019-11-01 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti[PDF]

Þingmál A127 (stefnumótun og framtíðarskipulag náms á framhaldsskólastigi á Suðurnesjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-19 17:01:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 2019-11-29 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum[PDF]
Dagbókarnúmer 688 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum[PDF]
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Fjölbrautaskóli Suðurnesja[PDF]
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Keilir, miðstöð vísinda,fræða og atvinnulífs[PDF]
Dagbókarnúmer 817 - Komudagur: 2019-12-06 - Sendandi: Fisktækniskóli Íslands ehf[PDF]

Þingmál A135 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2019-11-12 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A142 (ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-23 16:33:00 [HTML]

Þingmál A149 (stefnumótun í náms- og starfsráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (svar) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML]

Þingmál A165 (markviss fræðsla um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 539 - Komudagur: 2019-11-19 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands[PDF]

Þingmál A181 (félög til almannaheilla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1504 - Komudagur: 2019-10-09 - Sendandi: Eyvindur G Gunnarsson[PDF]
Dagbókarnúmer 2337 - Komudagur: 2020-06-08 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A185 (háskólar og opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-07 17:25:00 [HTML]
Þingræður:
59. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-17 17:55:37 - [HTML]
59. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-17 18:10:46 - [HTML]

Þingmál A190 (skráningarskylda félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1505 - Komudagur: 2019-10-09 - Sendandi: Eyvindur G Gunnarsson[PDF]

Þingmál A191 (staða barna tíu árum eftir hrun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2020-03-17 - Sendandi: Barnaheill[PDF]

Þingmál A196 (stjórnsýsla forsjár- og umgengnismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-10-08 18:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 976 (svar) útbýtt þann 2020-02-20 10:15:00 [HTML]

Þingmál A222 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-10-10 17:14:00 [HTML]
Þingræður:
18. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-15 15:31:12 - [HTML]
18. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-15 16:44:13 - [HTML]
18. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-15 17:05:52 - [HTML]
18. þingfundur - Einar Kárason - Ræða hófst: 2019-10-15 17:47:59 - [HTML]

Þingmál A223 (neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 428 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]

Þingmál A230 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-15 15:00:00 [HTML]
Þingræður:
24. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-23 18:10:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar[PDF]

Þingmál A233 (menntun lögreglumanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2019-10-15 14:21:00 [HTML]
Þingræður:
22. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-21 17:16:09 - [HTML]
22. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-21 17:27:25 - [HTML]

Þingmál A236 (nýsköpun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (svar) útbýtt þann 2019-11-11 17:25:00 [HTML]

Þingmál A241 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-02-18 17:31:29 - [HTML]

Þingmál A243 (þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-15 16:39:00 [HTML]

Þingmál A245 (tollalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-16 14:47:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-22 17:42:08 - [HTML]
23. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-10-22 18:21:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 499 - Komudagur: 2019-11-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A251 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2019-10-24 12:11:45 - [HTML]
25. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2019-10-24 12:30:54 - [HTML]

Þingmál A254 (ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-03-20 10:17:00 [HTML]

Þingmál A276 (sviðslistir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-21 14:49:00 [HTML]
Þingræður:
24. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-23 15:49:39 - [HTML]
24. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-23 16:00:01 - [HTML]

Þingmál A277 (verndun og varðveisla skipa og báta)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2020-02-18 19:35:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1511 - Komudagur: 2020-03-11 - Sendandi: Síldarminjasafn Íslands ses.[PDF]
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 2020-03-12 - Sendandi: Vitafélagið íslensk strandmenning[PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2352 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A280 (árangur og áhrif styttingar námstíma til stúdentsprófs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-05-28 10:24:00 [HTML]

Þingmál A307 (dómtúlkar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML]
Þingræður:
61. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-20 14:09:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1717 - Komudagur: 2020-03-26 - Sendandi: Fjölmenningarsetur[PDF]
Dagbókarnúmer 1720 - Komudagur: 2020-03-27 - Sendandi: Félag háskólamenntaðra ráðstefnutúlka[PDF]

Þingmál A308 (viðhald og varðveisla gamalla báta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1512 - Komudagur: 2020-03-11 - Sendandi: Síldarminjasafn Íslands ses.[PDF]
Dagbókarnúmer 1540 - Komudagur: 2020-03-13 - Sendandi: Vitafélagið íslensk strandmenning[PDF]

Þingmál A309 (þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 740 - Komudagur: 2019-12-03 - Sendandi: Æskan - barnahreyfing IOGT[PDF]
Dagbókarnúmer 744 - Komudagur: 2019-12-03 - Sendandi: Núll prósent ungmennahreyfing IOGT[PDF]

Þingmál A315 (breyting á lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnu við fiskveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 681 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-12-11 16:12:00 [HTML]
Þingræður:
45. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-12-13 16:59:56 - [HTML]

Þingmál A316 (áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 703 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-12 15:41:00 [HTML]
Þingræður:
45. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-12-13 17:06:30 - [HTML]
45. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-12-13 17:19:19 - [HTML]
46. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-16 19:13:39 - [HTML]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 767 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 811 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:40:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2019-12-03 - Sendandi: Inspectionem[PDF]
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 2019-12-05 - Sendandi: Íbúðalánasjóður[PDF]

Þingmál A324 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]

Þingmál A328 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-05 16:40:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 663 - Komudagur: 2019-11-28 - Sendandi: Bindindissamtökin IOGT[PDF]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1477 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-22 18:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1478 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-22 18:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1481 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-25 14:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1558 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-08 14:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1655 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-09 14:22:00 [HTML]
Þingræður:
27. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-05 14:54:45 - [HTML]
27. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-05 15:01:13 - [HTML]
27. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-05 15:12:29 - [HTML]
27. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-05 15:13:49 - [HTML]
27. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-11-05 15:24:21 - [HTML]
27. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-05 15:48:36 - [HTML]
27. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-11-05 15:58:15 - [HTML]
27. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2019-11-05 16:17:54 - [HTML]
108. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-25 19:00:05 - [HTML]
108. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-05-25 19:47:18 - [HTML]
108. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-25 20:14:08 - [HTML]
108. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-05-25 20:33:00 - [HTML]
108. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-25 20:58:34 - [HTML]
108. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-25 21:00:42 - [HTML]
109. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-05-28 18:53:47 - [HTML]
109. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-05-28 19:21:41 - [HTML]
109. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2020-05-28 20:00:50 - [HTML]
109. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-05-28 20:14:23 - [HTML]
109. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-28 20:34:10 - [HTML]
110. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-05-29 13:16:22 - [HTML]
114. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-06-08 16:37:12 - [HTML]
114. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2020-06-08 16:55:27 - [HTML]
115. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-06-09 14:15:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 2019-11-05 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 360 - Komudagur: 2019-11-05 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 439 - Komudagur: 2019-11-11 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 669 - Komudagur: 2019-11-28 - Sendandi: Ungir jafnaðarmenn[PDF]
Dagbókarnúmer 678 - Komudagur: 2019-11-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2019-12-01 - Sendandi: Landssamtök íslenskra stúdenta[PDF]
Dagbókarnúmer 685 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 705 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Félag íslenskra læknanema í Ungverjalandi[PDF]
Dagbókarnúmer 724 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 729 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 736 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis[PDF]
Dagbókarnúmer 748 - Komudagur: 2019-12-03 - Sendandi: Samband íslenskra framhaldsskólanema[PDF]
Dagbókarnúmer 751 - Komudagur: 2019-12-03 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 2019-12-05 - Sendandi: 60 plús - Landshreyfing eldri borgara innan Samfylkingarinnar[PDF]
Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 2019-12-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 878 - Komudagur: 2019-12-11 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1314 - Komudagur: 2020-02-17 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2250 - Komudagur: 2020-05-28 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A332 (breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A379 (úttekt á starfsemi Menntamálastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2019-11-14 11:22:00 [HTML]

Þingmál A381 (úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-14 15:59:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-18 16:47:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 756 - Komudagur: 2019-12-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A383 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-14 16:29:00 [HTML]

Þingmál A389 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 950 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 990 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-24 14:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1005 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-24 17:25:00 [HTML]
Þingræður:
36. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-27 18:10:27 - [HTML]
60. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-02-18 15:42:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 923 - Komudagur: 2019-12-19 - Sendandi: Félag sjúkraþjálfara[PDF]
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2019-12-19 - Sendandi: Rafiðnaðarsamband Íslands, Samiðn, Félag hársnyrtisveina, Félag vélstjóra og málmiðnaðarmanna, og Matvís[PDF]
Dagbókarnúmer 927 - Komudagur: 2019-12-19 - Sendandi: Embætti landlæknis[PDF]
Dagbókarnúmer 928 - Komudagur: 2019-12-19 - Sendandi: Námsbraut í sjúkraþjálfun, Læknadeild Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 935 - Komudagur: 2019-12-19 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 936 - Komudagur: 2019-12-20 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1182 - Komudagur: 2020-01-22 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 1205 - Komudagur: 2020-01-27 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1748 - Komudagur: 2020-03-31 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1068 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands[PDF]

Þingmál A393 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2019-12-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 837 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Geðverndarfélag Íslands[PDF]

Þingmál A398 (fangelsismál og afplánun dóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (svar) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-28 15:09:00 [HTML]

Þingmál A425 (aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-28 16:30:00 [HTML]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1943 (þál. í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:48:00 [HTML]
Þingræður:
118. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-16 18:04:53 - [HTML]
120. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-18 16:50:11 - [HTML]
120. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-18 22:35:29 - [HTML]
120. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2020-06-19 00:01:11 - [HTML]
120. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-19 00:38:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2020-01-08 - Sendandi: Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1134 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum[PDF]
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 2020-01-21 - Sendandi: Suðurnesjabær[PDF]
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 2020-02-03 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið[PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1944 (þál. í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:50:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1121 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1133 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum[PDF]
Dagbókarnúmer 1172 - Komudagur: 2020-01-21 - Sendandi: Suðurnesjabær[PDF]
Dagbókarnúmer 1229 - Komudagur: 2020-02-03 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið[PDF]

Þingmál A439 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1680 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-11 18:03:00 [HTML]
Þingræður:
117. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-06-15 18:37:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1002 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Læknaráð Landspítala[PDF]
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Félag sjúkraþjálfara[PDF]
Dagbókarnúmer 1069 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Vinnuhópur - Skjúkrahúsið á Akureyri[PDF]
Dagbókarnúmer 1080 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Læknaráð Sjúkrahússins á Akureyri[PDF]
Dagbókarnúmer 1152 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Félag læknanema[PDF]
Dagbókarnúmer 1311 - Komudagur: 2020-02-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A444 (heimild forstöðumanna ríkisstofnana til að hækka eftirlaun starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 983 (svar) útbýtt þann 2020-02-20 13:26:00 [HTML]

Þingmál A449 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-12-10 15:10:56 - [HTML]

Þingmál A450 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML]
Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-17 02:12:40 - [HTML]

Þingmál A456 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2020-03-31 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna[PDF]

Þingmál A457 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1684 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-16 12:22:00 [HTML]
Þingræður:
50. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-21 14:18:23 - [HTML]
50. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-21 14:34:11 - [HTML]
50. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-01-21 14:44:35 - [HTML]
50. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-01-21 15:00:05 - [HTML]
50. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-21 15:31:39 - [HTML]

Þingmál A458 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-16 22:05:31 - [HTML]

Þingmál A470 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-12 18:44:10 - [HTML]

Þingmál A478 (launamunur hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (svar) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML]

Þingmál A488 (Norræna ráðherranefndin 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-12-16 15:38:00 [HTML]

Þingmál A489 (Norræna ráðherranefndin 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 752 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-12-16 15:38:00 [HTML]

Þingmál A501 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1151 (svar) útbýtt þann 2020-03-20 10:17:00 [HTML]

Þingmál A503 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 886 (svar) útbýtt þann 2020-02-04 13:17:00 [HTML]

Þingmál A504 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (svar) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML]

Þingmál A506 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (svar) útbýtt þann 2020-02-25 14:22:00 [HTML]

Þingmál A510 (107. og 108. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2018 og 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML]

Þingmál A514 (samfélagstúlkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (þáltill.) útbýtt þann 2020-01-21 13:17:00 [HTML]

Þingmál A523 (varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A531 (Evrópuráðsþingið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 17:45:00 [HTML]

Þingmál A534 (Vestnorræna ráðið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 14:49:00 [HTML]
Þingræður:
58. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-02-06 13:58:08 - [HTML]

Þingmál A536 (Alþjóðaþingmannasambandið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-01-30 12:28:00 [HTML]
Þingræður:
58. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-06 15:28:05 - [HTML]

Þingmál A538 (Norræna ráðherranefndin 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 14:49:00 [HTML]
Þingræður:
58. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-06 12:00:35 - [HTML]

Þingmál A543 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-05 16:55:43 - [HTML]

Þingmál A553 (ÖSE-þingið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 16:57:00 [HTML]

Þingmál A556 (NATO-þingið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-04 13:17:00 [HTML]

Þingmál A557 (norrænt samstarf 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-04 17:31:00 [HTML]
Þingræður:
58. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-02-06 12:31:06 - [HTML]
58. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2020-02-06 12:36:58 - [HTML]

Þingmál A568 (græn utanríkisstefna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1322 - Komudagur: 2020-02-18 - Sendandi: Landvernd[PDF]

Þingmál A572 (reynsla af breyttu skipulagi heilbrigðisþjónustu utan höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-05-20 18:29:07 - [HTML]

Þingmál A581 (Framkvæmd samgönguáætlunar 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML]

Þingmál A590 (leiðsögumenn)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-20 16:30:14 - [HTML]
107. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-20 16:33:36 - [HTML]
107. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-20 16:38:46 - [HTML]

Þingmál A596 (endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-02-25 14:42:56 - [HTML]

Þingmál A597 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (frumvarp) útbýtt þann 2020-02-20 14:30:00 [HTML]
Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-04 18:38:12 - [HTML]

Þingmál A627 (hugtakið mannhelgi)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-06-18 11:18:14 - [HTML]

Þingmál A629 (hugtakið mannhelgi)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-05-20 18:55:07 - [HTML]

Þingmál A634 (siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1631 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML]
Þingræður:
71. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-03-12 11:36:47 - [HTML]
114. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-06-08 17:50:27 - [HTML]

Þingmál A635 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 11:15:00 [HTML]
Þingræður:
71. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-12 11:39:20 - [HTML]

Þingmál A637 (atvinnuleysisbætur fanga að lokinni afplánun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1076 (þáltill.) útbýtt þann 2020-03-05 15:50:00 [HTML]

Þingmál A639 (Orkusjóður)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-25 17:28:44 - [HTML]
127. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-25 17:46:20 - [HTML]
127. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-25 17:50:49 - [HTML]

Þingmál A643 (forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun um aðgerðir fyrir árin 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1094 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-03-10 15:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1553 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-05-29 12:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1609 (þál. í heild) útbýtt þann 2020-06-03 15:44:00 [HTML]
Þingræður:
112. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-06-02 14:17:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1944 - Komudagur: 2020-05-01 - Sendandi: Flensborgarskóli[PDF]
Dagbókarnúmer 1978 - Komudagur: 2020-05-06 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 2020-05-06 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1988 - Komudagur: 2020-05-06 - Sendandi: Samband íslenskra framhaldsskólanema[PDF]
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Þingmál A645 (framkvæmd skólastarfs í fram­haldsskólum skólaárin 2013-2014, 2014-2015 og 2015-2016.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-03-12 15:18:00 [HTML]

Þingmál A657 (mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1901 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML]

Þingmál A662 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2179 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]

Þingmál A664 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-03-17 15:06:33 - [HTML]

Þingmál A667 (tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-03-17 16:27:08 - [HTML]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1699 - Komudagur: 2020-03-25 - Sendandi: BSRB[PDF]

Þingmál A692 (samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1592 (svar) útbýtt þann 2020-06-08 14:50:00 [HTML]

Þingmál A695 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1670 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A699 (sérstakt tímabundið fjárfestingarátak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2020-03-26 - Sendandi: BSRB[PDF]
Dagbókarnúmer 1735 - Komudagur: 2020-03-30 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]

Þingmál A707 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML]

Þingmál A708 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-04-30 14:50:12 - [HTML]

Þingmál A711 (Kría - sprota- og nýsköpunarsjóður)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-30 11:52:58 - [HTML]
95. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-04-30 12:21:17 - [HTML]

Þingmál A714 (breyting á ýmsum lögum á sviði landbúnaðar og matvæla vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2032 - Komudagur: 2020-05-14 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2120 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Matvælastofnun[PDF]

Þingmál A716 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-05-06 21:58:30 - [HTML]
99. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-06 22:14:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2245 - Komudagur: 2020-05-28 - Sendandi: Gunnar Pálsson sendiherra[PDF]
Dagbókarnúmer 2338 - Komudagur: 2020-06-08 - Sendandi: Stefán Skjaldarson, sendiherra[PDF]

Þingmál A717 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-05-06 23:02:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 2197 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 2249 - Komudagur: 2020-05-28 - Sendandi: Ungmennaráð UN Women á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 2263 - Komudagur: 2020-05-29 - Sendandi: UNICEF á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 2277 - Komudagur: 2020-05-29 - Sendandi: Ungir jafnaðarmenn[PDF]
Dagbókarnúmer 2282 - Komudagur: 2020-06-01 - Sendandi: Réttur - ráðgjöf og málflutningur ehf[PDF]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1333 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-06 22:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1336 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-06 22:42:00 [HTML]
Þingræður:
92. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-22 14:18:21 - [HTML]
92. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-04-22 15:37:14 - [HTML]
92. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-04-22 17:16:53 - [HTML]
100. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-07 17:22:34 - [HTML]
100. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-05-07 18:11:55 - [HTML]
100. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-07 19:53:26 - [HTML]
100. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-05-07 20:10:30 - [HTML]
100. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2020-05-07 20:58:54 - [HTML]
100. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-07 21:30:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1853 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1854 - Komudagur: 2020-04-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1864 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 1865 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: None[PDF]
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1901 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Vísindafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2543 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1866 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-05-06 17:22:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1867 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A728 (Matvælasjóður)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-04-28 16:03:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1841 - Komudagur: 2020-04-24 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A733 (aðgerðir í þágu námsmanna vegna COVID-19)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2148 - Komudagur: 2020-05-24 - Sendandi: Nemendafélag Háskólans Bifröst[PDF]

Þingmál A748 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1294 (þáltill.) útbýtt þann 2020-05-04 14:53:00 [HTML]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML]
Þingræður:
102. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-12 20:02:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2310 - Komudagur: 2020-06-04 - Sendandi: Félag heyrnarlausra[PDF]

Þingmál A790 (lögbundin verkefni embættis landlæknis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1625 (svar) útbýtt þann 2020-06-08 14:50:00 [HTML]

Þingmál A811 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-05-28 16:50:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2128 - Komudagur: 2020-05-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A812 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2287 - Komudagur: 2020-05-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A813 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2149 - Komudagur: 2020-05-24 - Sendandi: Nemendafélag Háskólans Bifröst[PDF]

Þingmál A839 (ferðagjöf)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-05-25 17:31:17 - [HTML]

Þingmál A841 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2313 - Komudagur: 2020-06-04 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A852 (lögbundin verkefni Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1793 (svar) útbýtt þann 2020-06-29 22:13:00 [HTML]

Þingmál A862 (lögbundin verkefni ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2098 (svar) útbýtt þann 2020-09-04 18:58:00 [HTML]

Þingmál A864 (lögbundin verkefni opinberra háskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1817 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML]

Þingmál A968 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2031 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2089 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-03 15:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2090 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-03 14:27:00 [HTML]
Þingræður:
132. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-08-27 13:01:34 - [HTML]
132. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2020-08-27 15:24:31 - [HTML]
132. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-08-27 16:11:23 - [HTML]
137. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-03 17:12:18 - [HTML]
137. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-03 17:16:11 - [HTML]
137. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-09-03 18:08:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2467 - Komudagur: 2020-08-30 - Sendandi: Fjármálaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 2478 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 2484 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A969 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Isavia ohf.[PDF]

Þingmál A970 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Isavia ohf.[PDF]

Þingmál A972 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2020-08-28 20:16:11 - [HTML]
136. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2020-09-03 12:02:56 - [HTML]
136. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-09-03 12:19:30 - [HTML]
136. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-09-03 15:42:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2501 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A973 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2037 (frumvarp) útbýtt þann 2020-08-27 10:44:00 [HTML]

Þingmál B7 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-11 19:32:47 - [HTML]
2. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-09-11 19:57:32 - [HTML]
2. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-11 20:20:47 - [HTML]
2. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-11 20:45:46 - [HTML]
2. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-11 21:16:25 - [HTML]
2. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-09-11 21:56:39 - [HTML]

Þingmál B30 (bráðamóttaka Landspítalans)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-16 15:39:13 - [HTML]

Þingmál B35 ()[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-17 13:58:08 - [HTML]

Þingmál B64 ()[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-09-24 13:44:57 - [HTML]

Þingmál B78 (atvinnuþátttaka 50 ára og eldri)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-26 13:30:26 - [HTML]
11. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-26 13:47:41 - [HTML]
11. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-26 14:04:29 - [HTML]
11. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-09-26 14:09:10 - [HTML]

Þingmál B88 (velsældarhagkerfið)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-10-08 14:45:32 - [HTML]

Þingmál B132 ()[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-15 13:58:54 - [HTML]

Þingmál B158 (háskólastarf á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-10-21 15:39:15 - [HTML]

Þingmál B169 (fríverslunarsamningar í Norður-Atlantshafi)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-22 14:36:58 - [HTML]

Þingmál B207 ()[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-11-05 13:54:45 - [HTML]
27. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-11-05 13:56:53 - [HTML]
27. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-11-05 13:59:07 - [HTML]

Þingmál B234 ()[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-11-12 13:43:11 - [HTML]

Þingmál B368 ()[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2019-12-11 15:27:34 - [HTML]

Þingmál B412 ()[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-01-20 16:13:28 - [HTML]
49. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-01-20 17:22:24 - [HTML]
49. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-20 17:44:07 - [HTML]
49. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2020-01-20 18:48:18 - [HTML]

Þingmál B439 (stefna stjórnvalda í matvælaframleiðslu)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-23 12:02:27 - [HTML]
52. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2020-01-23 12:31:27 - [HTML]
52. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2020-01-23 12:44:50 - [HTML]

Þingmál B450 (utanspítalaþjónusta)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2020-01-28 14:11:12 - [HTML]

Þingmál B452 (útgreiðsla persónuafsláttar)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Halldóra Mogensen - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-28 14:16:23 - [HTML]
53. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2020-01-28 14:34:05 - [HTML]

Þingmál B458 (jafnrétti til náms óháð búsetu)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-29 15:43:06 - [HTML]
54. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-01-29 15:48:31 - [HTML]
54. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir - Ræða hófst: 2020-01-29 15:50:50 - [HTML]
54. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2020-01-29 16:00:06 - [HTML]
54. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2020-01-29 16:02:29 - [HTML]
54. þingfundur - Eydís Blöndal - Ræða hófst: 2020-01-29 16:11:41 - [HTML]
54. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-01-29 16:13:29 - [HTML]

Þingmál B474 (meðhöndlun lögreglu á fólki í geðrofi)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-02-03 15:20:51 - [HTML]
56. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-02-03 15:22:03 - [HTML]

Þingmál B479 (forvarnir og heilsuefling eldri borgara)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-02-03 16:02:04 - [HTML]

Þingmál B496 (aðkoma stjórnvalda að lífskjarasamningunum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-02-17 15:34:28 - [HTML]

Þingmál B502 ()[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2020-02-18 13:58:56 - [HTML]
60. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-02-18 14:00:43 - [HTML]

Þingmál B513 (stuðningur við rannsóknir og nýsköpun utan höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2020-02-20 11:13:49 - [HTML]
61. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2020-02-20 11:47:26 - [HTML]

Þingmál B524 (staða efnahagsmála og viðbrögð ríkisstjórnarinnar við kólnun hagkerfisins)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-02-24 16:22:35 - [HTML]

Þingmál B561 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-04 16:22:43 - [HTML]

Þingmál B572 ()[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-03-05 16:14:58 - [HTML]

Þingmál B630 ()[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-03-20 10:35:08 - [HTML]

Þingmál B657 (forgangsröðun í aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2020-03-30 10:22:11 - [HTML]

Þingmál B668 (kostnaður við kjarasamninga við hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-04-02 10:40:59 - [HTML]

Þingmál B678 ()[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-04-14 14:35:09 - [HTML]
87. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-04-14 15:17:03 - [HTML]

Þingmál B830 (fjárhagsstaða stúdenta)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-05-13 15:37:36 - [HTML]

Þingmál B916 (brot á jafnréttislögum)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-06-02 13:48:17 - [HTML]

Þingmál B1022 ()[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2020-06-23 19:42:34 - [HTML]
125. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-06-23 21:19:13 - [HTML]

Þingmál B1054 ()[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-08-27 10:37:49 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 530 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-09 17:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 531 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-09 17:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 547 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-10 11:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 552 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-10 13:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 571 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-14 14:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 726 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 22:08:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-05 11:55:28 - [HTML]
3. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-05 17:34:42 - [HTML]
35. þingfundur - Inga Sæland (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-10 16:01:20 - [HTML]
35. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2020-12-10 19:37:18 - [HTML]
35. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-10 21:58:27 - [HTML]
36. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-12-11 14:35:17 - [HTML]
36. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-12-11 14:36:29 - [HTML]
36. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-12-11 14:39:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 6 - Komudagur: 2020-10-15 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 46 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofan (SPACE ICELAND)[PDF]
Dagbókarnúmer 47 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 51 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 122 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2020-11-02 - Sendandi: Byggðastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2020-11-27 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra[PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 651 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-16 17:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 658 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-17 10:27:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2020-10-06 18:10:32 - [HTML]
4. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-06 18:47:19 - [HTML]
4. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-10-06 19:07:46 - [HTML]
4. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-06 19:31:51 - [HTML]
4. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-06 19:38:56 - [HTML]
4. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-06 19:43:03 - [HTML]
4. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2020-10-06 19:45:38 - [HTML]
4. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-06 19:52:01 - [HTML]
4. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-06 19:58:45 - [HTML]
4. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-06 20:05:45 - [HTML]
4. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-06 20:09:49 - [HTML]
4. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-06 20:11:30 - [HTML]
4. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-06 20:13:45 - [HTML]
4. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-06 20:15:49 - [HTML]
4. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-06 20:18:15 - [HTML]
4. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-06 20:22:31 - [HTML]
5. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2020-10-07 11:19:05 - [HTML]
5. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-10-07 14:30:41 - [HTML]
40. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-17 11:57:01 - [HTML]
40. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-17 18:15:14 - [HTML]
40. þingfundur - Logi Einarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-17 20:35:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 7 - Komudagur: 2020-10-15 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 8 - Komudagur: 2020-10-16 - Sendandi: Fjármálaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 21 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 52 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 79 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 84 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 589 - Komudagur: 2020-11-27 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra[PDF]

Þingmál A6 (opinber fjármál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 42 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 53 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]

Þingmál A11 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 988 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1021 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-18 12:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1236 (lög í heild) útbýtt þann 2021-04-15 14:50:00 [HTML]

Þingmál A14 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 676 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-17 20:56:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-13 14:58:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Kærunefnd jafnréttismála[PDF]
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar[PDF]
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: UN Women - Jafnréttisstofnun Samein. þjóðanna[PDF]
Dagbókarnúmer 190 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 225 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Jafnréttisstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 244 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A15 (stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Kærunefnd jafnréttismála[PDF]
Dagbókarnúmer 207 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Akureyrarbær[PDF]

Þingmál A17 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2020-11-02 - Sendandi: Faggildingarráð[PDF]

Þingmál A18 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 428 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 486 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-02 15:57:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-20 15:50:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 405 - Komudagur: 2020-11-10 - Sendandi: Icepharma[PDF]

Þingmál A19 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2020-10-13 17:57:24 - [HTML]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML]
Þingræður:
13. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-21 17:53:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 2020-11-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A28 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-10-15 16:30:45 - [HTML]

Þingmál A32 (loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-19 18:48:52 - [HTML]

Þingmál A33 (græn utanríkisstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-12 16:51:00 [HTML]

Þingmál A35 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-19 16:33:00 [HTML]
Þingræður:
13. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-21 17:10:45 - [HTML]

Þingmál A36 (aðgerðir vegna rakaskemmda í fasteignum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 302 - Komudagur: 2020-11-03 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A39 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna[PDF]

Þingmál A42 (stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-22 16:17:00 [HTML]
Þingræður:
17. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2020-11-05 15:48:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 549 - Komudagur: 2020-11-25 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök mjólkur- og kjötvinnslufyrirtækja[PDF]

Þingmál A44 (mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1336 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-03 17:19:00 [HTML]

Þingmál A45 (viðræður við ráðherraráð Evrópusambandsins um samstarf í gjaldeyrismálum og gagnkvæmar gengisvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML]
Þingræður:
80. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-19 15:52:01 - [HTML]
80. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-19 16:37:42 - [HTML]

Þingmál A48 (aukin atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-21 18:00:00 [HTML]
Þingræður:
17. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-05 18:17:53 - [HTML]
17. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2020-11-05 18:33:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 516 - Komudagur: 2020-11-24 - Sendandi: Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar[PDF]
Dagbókarnúmer 838 - Komudagur: 2020-12-04 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi[PDF]

Þingmál A49 (aðgerðaáætlun um nýtingu þörunga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-21 14:43:00 [HTML]

Þingmál A53 (endurupptaka viðræðna um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-04-27 16:26:19 - [HTML]
87. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-04-27 17:05:38 - [HTML]

Þingmál A56 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2020-12-07 19:25:31 - [HTML]
49. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-01-27 15:37:39 - [HTML]
49. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-01-27 16:26:23 - [HTML]
49. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-01-27 17:34:37 - [HTML]
49. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-01-27 18:16:09 - [HTML]

Þingmál A72 (einstaklingar með greindan hegðunarvanda eftir heilaskaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (svar) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML]

Þingmál A80 (Þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-05-03 16:06:10 - [HTML]
88. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-03 16:40:24 - [HTML]

Þingmál A104 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-06 18:03:00 [HTML]
Þingræður:
24. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-24 23:23:39 - [HTML]

Þingmál A106 (skákkennsla í grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML]
Þingræður:
26. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-26 18:20:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Skákakademía Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A113 (félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1065 - Komudagur: 2020-12-15 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]

Þingmál A124 (samfélagstúlkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-08 10:15:00 [HTML]
Þingræður:
48. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-26 22:19:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Mímir-símenntun ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Anna Karen Svövudóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 1692 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Bandalag þýðenda og túlka[PDF]

Þingmál A132 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 816 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-01-28 15:19:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Páll Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-02-02 15:30:17 - [HTML]

Þingmál A134 (dómtúlkar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-08 10:45:00 [HTML]
Þingræður:
56. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-02-17 17:04:19 - [HTML]

Þingmál A135 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-17 17:12:31 - [HTML]
56. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-02-17 17:27:03 - [HTML]

Þingmál A136 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-07 15:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1013 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-12 09:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1024 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-03-12 14:22:00 [HTML]

Þingmál A141 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML]
Þingræður:
57. þingfundur - Birgir Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-18 15:52:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2034 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Menntakerfið okkar[PDF]

Þingmál A157 (aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-12 14:40:00 [HTML]
Þingræður:
38. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-15 20:59:55 - [HTML]

Þingmál A161 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 223 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Mannanafnanefnd[PDF]

Þingmál A178 (fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 313 - Komudagur: 2020-11-04 - Sendandi: Örn Bárður Jónsson[PDF]

Þingmál A186 (undirritun og fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2356 - Komudagur: 2021-03-28 - Sendandi: SGI - Soka Gakkai International, Íslandi[PDF]

Þingmál A188 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2164 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Vestmannaeyjabær[PDF]

Þingmál A195 (samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 922 (svar) útbýtt þann 2021-02-23 14:01:00 [HTML]

Þingmál A198 (rjúpnarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 738 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Félag heyrnarlausra[PDF]

Þingmál A211 (bætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 607 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-15 16:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 641 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-16 15:50:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 342 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]

Þingmál A226 (viðhald og varðveisla gamalla báta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2031 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Vitafélagið íslensk strandmenning[PDF]

Þingmál A227 (útfærslur framhaldsskólanna á námi á tímum kórónuveirufaraldursins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML]

Þingmál A230 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 682 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Embætti landlæknis[PDF]

Þingmál A235 (framkvæmd ályktana Alþingis 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML]

Þingmál A240 (búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 484 - Komudagur: 2020-11-19 - Sendandi: Pálmi V. Jónsson[PDF]

Þingmál A266 (Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1383 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-20 13:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1411 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-11 15:36:00 [HTML]

Þingmál A269 (háskólar og opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML]
Þingræður:
60. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-25 18:31:48 - [HTML]

Þingmál A277 (staðfesting ríkisreiknings 2019)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-17 16:17:00 - [HTML]

Þingmál A278 (menntastefna 2021--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-11-12 10:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1053 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-17 15:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1054 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-03-17 15:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1111 (þál. í heild) útbýtt þann 2021-03-24 17:15:00 [HTML]
Þingræður:
21. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-17 16:37:43 - [HTML]
21. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2020-11-17 16:53:26 - [HTML]
21. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-17 17:03:51 - [HTML]
21. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-17 17:10:38 - [HTML]
21. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-17 17:12:57 - [HTML]
21. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-17 17:30:20 - [HTML]
21. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-17 17:47:55 - [HTML]
21. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-17 17:52:16 - [HTML]
21. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-17 18:04:34 - [HTML]
21. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-17 18:09:12 - [HTML]
21. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-17 18:26:41 - [HTML]
21. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-11-17 18:28:55 - [HTML]
21. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-17 18:48:29 - [HTML]
72. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-03-23 19:04:47 - [HTML]
72. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-23 19:42:51 - [HTML]
72. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-23 19:47:36 - [HTML]
72. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-23 19:57:08 - [HTML]
72. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-03-23 20:35:23 - [HTML]
72. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2021-03-23 20:55:30 - [HTML]
72. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2021-03-23 21:04:12 - [HTML]
72. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-23 21:29:31 - [HTML]
72. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-03-23 21:34:05 - [HTML]
72. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-23 21:56:57 - [HTML]
72. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-03-23 22:18:09 - [HTML]
72. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-23 22:48:10 - [HTML]
72. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-23 23:01:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 539 - Komudagur: 2020-11-25 - Sendandi: Háskólinn á Bifröst[PDF]
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2020-11-26 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 657 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 717 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Vinnueftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 751 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 776 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: VR[PDF]
Dagbókarnúmer 780 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Iðnmennt[PDF]
Dagbókarnúmer 783 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Hagfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 793 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: BSRB[PDF]
Dagbókarnúmer 815 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Landssamtök íslenskra stúdenta[PDF]
Dagbókarnúmer 823 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Samtök sjálfstætt starfandi skóla[PDF]
Dagbókarnúmer 825 - Komudagur: 2020-12-04 - Sendandi: Fagdeild sálfræðinga við skóla og Sálfræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 858 - Komudagur: 2020-12-06 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa[PDF]
Dagbókarnúmer 883 - Komudagur: 2020-12-08 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Samband íslenskra framhaldsskólanema[PDF]
Dagbókarnúmer 965 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Menntamálastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1063 - Komudagur: 2020-12-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 1196 - Komudagur: 2021-01-18 - Sendandi: Heimir - félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ[PDF]
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2021-01-18 - Sendandi: Tryggvi Hjaltason[PDF]
Dagbókarnúmer 1954 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Starfshópur um málstefnu fyrir íslenskt táknmál[PDF]

Þingmál A293 (störf læknanema)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (svar) útbýtt þann 2020-12-07 14:40:00 [HTML]

Þingmál A300 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-08 13:16:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-08 15:12:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 551 - Komudagur: 2020-11-25 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A310 (listamannalaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 17:16:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-19 14:14:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2020-11-29 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 636 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Félag íslenskra leikara og sviðslistafólks[PDF]
Dagbókarnúmer 647 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Fatahönnunarfélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 655 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Arkitektafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 669 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra myndlistarmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 674 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Bandalag sjálfstæðra leikhúsa[PDF]
Dagbókarnúmer 689 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Miðstöð hönnunar og arkitektúrs[PDF]
Dagbókarnúmer 694 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Félag vöru- og iðnhönnuða[PDF]

Þingmál A320 (þjóðarátak í landgræðslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1771 - Komudagur: 2021-02-17 - Sendandi: Landssamtök skógareigenda[PDF]

Þingmál A321 (Tækniþróunarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:10:00 [HTML]
Þingræður:
24. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-11-24 18:40:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1013 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2021-01-22 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga[PDF]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:10:00 [HTML]
Þingræður:
72. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-03-23 14:41:10 - [HTML]
72. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-23 16:13:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2021-01-22 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1851 - Komudagur: 2021-02-24 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofan (SPACE ICELAND)[PDF]

Þingmál A323 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-24 19:46:26 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-12-18 00:50:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 869 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2020-12-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A324 (brottfall aldurstengdra starfslokareglna)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-02 16:21:44 - [HTML]

Þingmál A325 (stafrænar smiðjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (svar) útbýtt þann 2020-12-16 18:18:00 [HTML]

Þingmál A337 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 19:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-17 22:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 723 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 727 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-18 22:08:00 [HTML]

Þingmál A342 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2021-04-14 17:40:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1765 - Komudagur: 2021-02-17 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]

Þingmál A343 (lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga og vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 13:29:00 [HTML]
Þingræður:
48. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-26 17:44:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1666 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Hrafnista,dvalarheim aldraðra[PDF]

Þingmál A344 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 17:14:00 [HTML]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML]

Þingmál A354 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1549 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-31 12:50:00 [HTML]
Þingræður:
34. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2020-12-09 18:56:03 - [HTML]
34. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-09 19:09:32 - [HTML]
106. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-03 14:12:04 - [HTML]
106. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2021-06-03 16:01:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Barnaheill[PDF]
Dagbókarnúmer 1302 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1400 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 2921 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A355 (Barna- og fjölskyldustofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1141 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Barnaheill[PDF]
Dagbókarnúmer 2922 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A356 (Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1616 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-10 15:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1725 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Barnaheill[PDF]
Dagbókarnúmer 2923 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A365 (lögreglulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-01 15:01:00 [HTML]
Þingræður:
47. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-21 12:00:23 - [HTML]

Þingmál A366 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1237 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-19 13:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1251 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-04-19 14:24:00 [HTML]

Þingmál A368 (vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1605 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1608 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Félag leiðsögumanna með hreindýraveiðum[PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-08 20:48:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2021-01-21 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1385 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Hjalti Steinn Gunnarsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1391 - Komudagur: 2021-01-31 - Sendandi: SUNN - Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1443 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Snorri Ingimarsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1463 - Komudagur: 2021-02-02 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1916 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Ungliðahreyfing ferðaklúbbsins 4x4[PDF]

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2021-02-05 - Sendandi: Landssamtök skógareigenda[PDF]

Þingmál A376 (búvörulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-16 12:34:00 [HTML]
Þingræður:
39. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-16 17:16:34 - [HTML]
39. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-12-16 19:55:19 - [HTML]

Þingmál A378 (sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-26 19:11:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1557 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A381 (mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í samfélaginu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML]

Þingmál A389 (breyting á útlendingalögum til að hemja útgjöld og auka skilvirkni í málsmeðferð)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-02 20:50:26 - [HTML]

Þingmál A392 (námsárangur pilta og stúlkna í skólakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1455 (svar) útbýtt þann 2021-05-25 12:38:00 [HTML]

Þingmál A393 (jafnréttisáætlanir fyrir skólakerfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (svar) útbýtt þann 2021-03-02 12:47:00 [HTML]

Þingmál A424 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-17 18:47:00 [HTML]

Þingmál A444 (breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML]
Þingræður:
48. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-26 21:03:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Procura Home ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1727 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1735 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Hagsmunahópur bókhaldsstofa[PDF]

Þingmál A452 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 771 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-19 14:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1313 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML]
Þingræður:
55. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-16 15:58:38 - [HTML]
55. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-02-16 19:25:23 - [HTML]
88. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-03 18:15:01 - [HTML]
89. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-05-04 23:01:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2072 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2096 - Komudagur: 2021-03-10 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi[PDF]

Þingmál A455 (stefnumótun á sviði stafrænnar þróunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2279 - Komudagur: 2021-03-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A460 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2257 - Komudagur: 2021-03-20 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði[PDF]

Þingmál A468 (þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-01-21 17:54:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3178 - Komudagur: 2024-03-11 - Sendandi: Forseti Alþingis[PDF]

Þingmál A475 (vistun barna á vegum stjórnvalda á einkaheimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (þáltill.) útbýtt þann 2021-01-27 14:36:00 [HTML]
Þingræður:
64. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-04 19:30:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2021-03-29 - Sendandi: Margrét Esther Erludóttir[PDF]

Þingmál A489 (aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu drengja í skólakerfinu)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-16 17:52:11 - [HTML]
67. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-16 18:03:58 - [HTML]
67. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2021-03-16 18:10:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2464 - Komudagur: 2021-04-08 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A492 (Vestnorræna ráðið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 13:26:00 [HTML]

Þingmál A495 (breyting á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2394 - Komudagur: 2021-03-31 - Sendandi: Bindindissamtökin IOGT[PDF]

Þingmál A497 (norrænt samstarf 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 15:33:00 [HTML]

Þingmál A499 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 14:28:00 [HTML]

Þingmál A504 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1967 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Æskan barnahreyfing IOGT[PDF]
Dagbókarnúmer 1983 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins[PDF]

Þingmál A507 (prestar, trúfélög og lífsskoðunarfélög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-12 16:32:26 - [HTML]

Þingmál A510 (ályktun þingfundar ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (svar) útbýtt þann 2021-03-04 18:56:00 [HTML]

Þingmál A516 (stuðningur og sérkennsla í grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1490 (svar) útbýtt þann 2021-05-25 12:37:00 [HTML]

Þingmál A522 (mótun klasastefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-16 12:43:00 [HTML]

Þingmál A533 (langtímaorkustefna og aðgerðaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-17 13:10:00 [HTML]

Þingmál A536 (háskólar og opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 17:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1316 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML]
Þingræður:
88. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-03 18:02:39 - [HTML]
88. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-03 18:11:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2029 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 2069 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Menntavísindasvið Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1777 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1818 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML]

Þingmál A543 (velferð dýra)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-16 18:35:39 - [HTML]

Þingmál A550 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-06-02 15:56:04 - [HTML]
105. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2021-06-02 16:29:02 - [HTML]
105. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-06-02 16:49:32 - [HTML]
106. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-06-03 13:54:18 - [HTML]
110. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-06-09 15:42:45 - [HTML]

Þingmál A556 (mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 927 (þáltill. n.) útbýtt þann 2021-02-23 14:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1048 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2021-03-16 15:12:00 [HTML]
Þingræður:
66. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-03-12 11:40:51 - [HTML]

Þingmál A559 (skýrsla um mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-03-03 16:46:00 [HTML]

Þingmál A561 (Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-25 17:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1617 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-10 13:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1721 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML]

Þingmál A562 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-25 17:17:00 [HTML]
Þingræður:
61. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-02 15:37:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2232 - Komudagur: 2021-03-19 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 2431 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A563 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-02 12:47:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2346 - Komudagur: 2021-03-26 - Sendandi: Hrafnista[PDF]

Þingmál A568 (Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-03 14:29:00 [HTML]

Þingmál A569 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-16 15:43:00 - [HTML]

Þingmál A585 (breyting á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 993 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2973 - Komudagur: 2021-05-12 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofan (SPACE ICELAND)[PDF]

Þingmál A602 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Olga Margrét Cilia - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-17 15:25:54 - [HTML]
68. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-03-17 15:38:51 - [HTML]
68. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2021-03-17 16:19:08 - [HTML]
68. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-03-17 16:42:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2437 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 2439 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International[PDF]

Þingmál A603 (félög til almannaheilla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3106 - Komudagur: 2021-06-01 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A604 (tímabundnar endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2021-03-17 18:34:22 - [HTML]
110. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2021-06-09 19:13:31 - [HTML]
110. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-06-09 21:05:38 - [HTML]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1510 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-25 19:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1512 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-26 12:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1514 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-26 12:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1516 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-26 12:27:00 [HTML]
Þingræður:
73. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-03-24 17:39:30 - [HTML]
73. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-24 19:44:18 - [HTML]
73. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-24 22:30:06 - [HTML]
74. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-25 16:37:08 - [HTML]
74. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-25 16:44:37 - [HTML]
74. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-03-25 16:46:53 - [HTML]
74. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2021-03-25 17:09:44 - [HTML]
74. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-25 17:14:05 - [HTML]
74. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-25 17:16:30 - [HTML]
74. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-25 17:20:54 - [HTML]
74. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-03-25 17:22:52 - [HTML]
74. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-25 17:25:12 - [HTML]
74. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-03-25 17:28:14 - [HTML]
101. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-26 13:52:25 - [HTML]
101. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-26 15:05:38 - [HTML]
101. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-26 17:03:03 - [HTML]
101. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-26 17:51:11 - [HTML]
101. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-26 18:04:47 - [HTML]
101. þingfundur - Inga Sæland (4. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-26 18:51:24 - [HTML]
101. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-05-26 19:53:26 - [HTML]
101. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-26 20:50:08 - [HTML]
102. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-27 13:39:18 - [HTML]
102. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-05-27 13:59:52 - [HTML]
102. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-27 15:08:20 - [HTML]
102. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-27 16:07:55 - [HTML]
102. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2021-05-27 17:41:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2490 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 2518 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 2524 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 2534 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Fjármálaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 2539 - Komudagur: 2021-04-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-05-11 17:00:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn[PDF]

Þingmál A636 (ríkisstyrkir til sumarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (svar) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML]

Þingmál A645 (lýðheilsustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-24 14:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1759 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-12 16:03:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2577 - Komudagur: 2021-04-19 - Sendandi: Samtök um líkamsvirðingu[PDF]
Dagbókarnúmer 2597 - Komudagur: 2021-04-21 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 2599 - Komudagur: 2021-04-21 - Sendandi: Krabbameinsfélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2606 - Komudagur: 2021-04-23 - Sendandi: Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A646 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-25 12:38:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2805 - Komudagur: 2021-04-30 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]

Þingmál A650 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3109 - Komudagur: 2021-06-01 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A658 (ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1892 (svar) útbýtt þann 2021-08-25 11:42:00 [HTML]

Þingmál A668 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2979 - Komudagur: 2021-05-12 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A672 (matvælaframleiðslu- og menntunarklasi á Árborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (þáltill.) útbýtt þann 2021-03-26 10:10:00 [HTML]
Þingræður:
97. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-05-18 21:35:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3043 - Komudagur: 2021-05-21 - Sendandi: Háskólafélag Suðurlands ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 3059 - Komudagur: 2021-05-26 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 3066 - Komudagur: 2021-05-26 - Sendandi: Landgræðslan[PDF]
Dagbókarnúmer 3077 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A689 (breyting á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1159 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML]

Þingmál A700 (breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3095 - Komudagur: 2021-05-31 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A701 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]
Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 20:00:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2674 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Hilmar Snorrason[PDF]
Dagbókarnúmer 2713 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 2729 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands, Félag skipstjórnarmanna og Félag vélstjóra og málmtæknimanna[PDF]
Dagbókarnúmer 2856 - Komudagur: 2021-05-04 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A703 (Vísinda- og nýsköpunarráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2744 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]

Þingmál A705 (endurskoðuð landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2767 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samtök um betri byggð, hagsmunafélag[PDF]

Þingmál A714 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]

Þingmál A715 (breyting á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]
Þingræður:
78. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-14 13:37:25 - [HTML]

Þingmál A716 (grunnskólar og framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1804 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML]
Þingræður:
78. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-14 13:41:21 - [HTML]

Þingmál A717 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2814 - Komudagur: 2021-03-30 - Sendandi: Síminn hf[PDF]

Þingmál A721 (aðstoðarmenn dómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1206 (þáltill.) útbýtt þann 2021-04-12 14:47:00 [HTML]

Þingmál A731 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-14 13:33:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2920 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A740 (stuðningur við fjölskyldur fatlaðra barna í dreifbýli)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-04-27 13:46:19 - [HTML]

Þingmál A750 (stefna Íslands í málefnum norðurslóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1273 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-04-21 14:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1478 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-19 14:04:00 [HTML]
Þingræður:
85. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-04-26 16:54:34 - [HTML]
85. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-04-26 17:05:25 - [HTML]
85. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-26 17:35:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2945 - Komudagur: 2021-05-11 - Sendandi: Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2962 - Komudagur: 2021-05-12 - Sendandi: Norðurslóðanet Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2964 - Komudagur: 2021-05-12 - Sendandi: Stofnun Vilhjálms Stefánssonar[PDF]

Þingmál A751 (aukið samstarf Grænlands og Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1530 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-26 19:08:00 [HTML]
Þingræður:
102. þingfundur - Logi Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-05-27 19:12:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2952 - Komudagur: 2021-05-11 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2963 - Komudagur: 2021-05-12 - Sendandi: Stofnun Vilhjálms Stefánssonar[PDF]

Þingmál A762 (Barnvænt Ísland -- framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1702 (þál. í heild) útbýtt þann 2021-06-10 19:27:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3053 - Komudagur: 2021-05-25 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 3068 - Komudagur: 2021-05-26 - Sendandi: Barnaheill[PDF]

Þingmál A764 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML]
Þingræður:
91. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-06 14:00:30 - [HTML]

Þingmál A765 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-03 15:24:00 [HTML]

Þingmál A772 (stefna Íslands um gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1345 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-06 12:40:00 [HTML]

Þingmál A775 (atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1586 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-02 15:05:00 [HTML]
Þingræður:
104. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2021-06-01 19:32:28 - [HTML]
105. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-06-02 13:42:07 - [HTML]
105. þingfundur - Halldóra Mogensen - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-06-02 13:47:59 - [HTML]
107. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2021-06-04 15:53:03 - [HTML]
109. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-08 15:12:12 - [HTML]
109. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2021-06-08 15:41:34 - [HTML]
109. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-08 15:56:52 - [HTML]
109. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-08 15:59:25 - [HTML]
109. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-08 16:03:37 - [HTML]
109. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-06-08 16:11:25 - [HTML]
109. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-08 16:46:38 - [HTML]
109. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2021-06-08 16:49:27 - [HTML]
109. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-08 17:07:32 - [HTML]
109. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-08 17:39:19 - [HTML]
109. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-06-08 17:58:09 - [HTML]
109. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-08 19:41:53 - [HTML]
110. þingfundur - Halldóra Mogensen - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-06-09 13:45:58 - [HTML]

Þingmál A781 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1379 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-20 12:37:00 [HTML]

Þingmál A790 (framkvæmd samgönguáætlunar 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML]

Þingmál A795 (ríkisstyrkir til fyrirtækja og stofnana á fræðslumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1669 (svar) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML]

Þingmál A802 (breyting á þingsályktun nr. 40/150 um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1471 (þáltill. n.) útbýtt þann 2021-05-18 17:01:00 [HTML]

Þingmál A811 (aðgerðir gegn atvinnuleysi, störf fyrir námsmenn, fjárfestingar í nýsköpun og sumarverkefni fyrir listafólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1509 (þáltill.) útbýtt þann 2021-05-27 16:27:00 [HTML]

Þingmál A818 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1690 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-10 10:20:00 [HTML]
Þingræður:
103. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2021-05-31 16:57:56 - [HTML]
104. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-06-01 18:43:06 - [HTML]
111. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-10 11:13:33 - [HTML]
111. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-10 12:20:41 - [HTML]
111. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-06-10 12:43:49 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2021-06-10 13:07:10 - [HTML]
111. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-06-10 15:31:03 - [HTML]

Þingmál A849 (fimm ára aðgerðaáætlun heilbrigðisstefnu 2022-2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1644 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-06-09 14:21:00 [HTML]

Þingmál A854 (sveigjanleiki í námi og fjarnám á háskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1842 (svar) útbýtt þann 2021-07-06 10:28:00 [HTML]

Þingmál A872 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1849 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-07-06 10:28:00 [HTML]

Þingmál B13 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-01 19:35:10 - [HTML]
2. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-10-01 19:55:43 - [HTML]
2. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-01 20:39:51 - [HTML]
2. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2020-10-01 20:54:43 - [HTML]
2. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-01 21:12:32 - [HTML]
2. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-01 21:27:27 - [HTML]
2. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-01 21:43:22 - [HTML]

Þingmál B16 (kynjahalli í aðgerðum ríkisstjórnarinnar)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-05 10:48:01 - [HTML]

Þingmál B19 (sköpun nýrra starfa)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-05 11:07:30 - [HTML]

Þingmál B37 (sveigjanleg símenntun)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2020-10-08 11:02:35 - [HTML]
6. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-08 11:04:46 - [HTML]

Þingmál B134 ()[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-13 11:07:02 - [HTML]
19. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-13 11:18:13 - [HTML]
19. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-13 11:24:45 - [HTML]
19. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-13 12:00:11 - [HTML]
19. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-13 12:16:32 - [HTML]

Þingmál B140 ()[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-11-17 13:30:46 - [HTML]

Þingmál B153 (nýsköpun í ylrækt og framleiðsla ferskra matvara til útflutnings)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-18 15:37:42 - [HTML]
22. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-18 15:53:02 - [HTML]

Þingmál B171 (niðurskurður fjárframlaga til Landspítala)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-24 13:48:51 - [HTML]

Þingmál B176 (sóttvarnaaðgerðir í framhaldsskólum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-24 14:22:31 - [HTML]

Þingmál B195 ()[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-11-26 12:19:48 - [HTML]

Þingmál B215 (fjárhagsstaða framhaldsskólanna)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-12-02 15:44:09 - [HTML]

Þingmál B233 (framlög úr jöfnunarsjóði)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-12-07 15:07:00 - [HTML]

Þingmál B236 (umhverfismál)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-12-07 15:25:31 - [HTML]

Þingmál B316 ()[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2020-12-18 12:39:58 - [HTML]

Þingmál B354 ()[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-20 15:16:16 - [HTML]

Þingmál B374 ()[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-01-26 15:17:27 - [HTML]

Þingmál B378 ()[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-27 15:19:37 - [HTML]

Þingmál B404 ()[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-03 13:06:34 - [HTML]

Þingmál B456 (staða drengja í skólakerfinu)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-02-18 13:29:41 - [HTML]

Þingmál B457 (breyting á menntastefnu með tilliti til drengja)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-02-18 13:34:46 - [HTML]

Þingmál B466 (Garðyrkjuskóli ríkisins)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-02-23 13:39:55 - [HTML]
58. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-02-23 13:42:16 - [HTML]
58. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-02-23 13:45:41 - [HTML]

Þingmál B471 ()[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-24 13:02:56 - [HTML]

Þingmál B546 (atvinnuleysi og staða atvinnuleitenda)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-03-16 14:23:30 - [HTML]

Þingmál B561 (húsnæðismál menntastofnana)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2021-03-18 13:25:15 - [HTML]

Þingmál B572 (aðgerðir til að styrkja stöðu íslensks landbúnaðar)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-03-18 15:13:42 - [HTML]

Þingmál B601 ()[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-03-26 10:59:07 - [HTML]

Þingmál B602 ()[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-26 11:39:25 - [HTML]

Þingmál B626 (fátækt á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2021-04-13 13:57:08 - [HTML]
77. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-04-13 14:01:36 - [HTML]

Þingmál B660 (skóli án aðgreiningar)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-20 13:52:42 - [HTML]
81. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-20 14:04:35 - [HTML]
81. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-20 14:06:48 - [HTML]
81. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-04-20 14:31:37 - [HTML]

Þingmál B722 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-04 14:03:42 - [HTML]

Þingmál B727 ()[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-05 13:13:51 - [HTML]

Þingmál B752 (sérhæfð sérdeild fyrir einhverf börn)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-05-10 13:26:31 - [HTML]
92. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-05-10 13:28:25 - [HTML]

Þingmál B782 (Myndlistarskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2021-05-17 13:31:30 - [HTML]
96. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-05-17 13:33:50 - [HTML]
96. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2021-05-17 13:35:16 - [HTML]
96. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-05-17 13:36:46 - [HTML]

Þingmál B796 ()[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-05-19 13:02:37 - [HTML]
98. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-19 13:07:35 - [HTML]

Þingmál B821 (traust á stjórnmálum og stjórnsýslu)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-25 14:19:31 - [HTML]

Þingmál B834 (kostnaður við samræmda móttöku flóttafólks)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-05-27 13:02:17 - [HTML]

Þingmál B852 ()[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-01 13:15:25 - [HTML]

Þingmál B853 (eignir Íslendinga á aflandssvæðum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-01 13:54:04 - [HTML]

Þingmál B854 ()[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-06-01 14:43:07 - [HTML]

Þingmál B868 (atvinnuleysisbætur)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2021-06-03 13:20:09 - [HTML]
106. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2021-06-03 13:24:23 - [HTML]

Þingmál B879 ()[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2021-06-07 20:29:08 - [HTML]
108. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-07 20:54:16 - [HTML]

Þingmál B968 (innleiðing þjónustutengds fjármögnunarkerfis í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-07-06 13:33:55 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 210 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-20 22:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 211 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-12-20 22:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 231 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-21 19:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 233 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-21 19:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 249 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-28 10:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 286 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2021-12-02 12:32:34 - [HTML]
3. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-12-02 14:33:24 - [HTML]
3. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2021-12-02 17:24:07 - [HTML]
3. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-02 21:27:01 - [HTML]
3. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2021-12-02 22:27:51 - [HTML]
4. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-03 11:07:43 - [HTML]
4. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2021-12-03 12:16:31 - [HTML]
4. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-03 12:58:35 - [HTML]
4. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-12-03 14:23:07 - [HTML]
4. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-03 15:27:12 - [HTML]
4. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-03 17:03:06 - [HTML]
4. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-03 20:49:26 - [HTML]
4. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-03 22:23:43 - [HTML]
5. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-04 10:30:44 - [HTML]
5. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2021-12-04 10:57:07 - [HTML]
5. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-04 11:22:23 - [HTML]
5. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2021-12-04 11:59:08 - [HTML]
5. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-04 14:12:40 - [HTML]
15. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-12-22 01:56:39 - [HTML]
16. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-12-22 10:42:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 206 - Komudagur: 2021-12-09 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2021-12-09 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2021-12-09 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 236 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 245 - Komudagur: 2021-12-11 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2021-12-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 253 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2021-12-13 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Byggðastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 333 - Komudagur: 2021-12-08 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 339 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 360 - Komudagur: 2021-12-14 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-07 19:01:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2022-01-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 459 - Komudagur: 2022-01-13 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 542 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-12-22 18:09:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-07 16:47:17 - [HTML]
6. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2021-12-07 16:51:48 - [HTML]
17. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-12-27 11:37:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 300 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A6 (uppbygging félagslegs húsnæðis)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-18 18:10:30 - [HTML]

Þingmál A8 (loftslagsmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 761 - Komudagur: 2022-02-07 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands[PDF]

Þingmál A10 (gjaldfrjálsar heilbrigðisskimanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2022-01-31 15:27:00 [HTML]

Þingmál A14 (uppbygging geðdeilda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 796 - Komudagur: 2022-02-14 - Sendandi: Sjúkrahúsið á Akureyri[PDF]

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 2022-01-15 - Sendandi: Helga Óskarsdóttir[PDF]

Þingmál A30 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML]

Þingmál A34 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML]
Þingræður:
32. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-02 18:44:37 - [HTML]
32. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-02-02 18:58:29 - [HTML]

Þingmál A39 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML]

Þingmál A84 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:43:00 [HTML]

Þingmál A90 (samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3260 - Komudagur: 2022-05-16 - Sendandi: SGI - Soka Gakkai International[PDF]

Þingmál A95 (nýting þörunga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:43:00 [HTML]

Þingmál A115 (skólavist umsækjenda um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (svar) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML]

Þingmál A116 (stuðningur við fötluð ungmenni eftir framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-31 15:49:54 - [HTML]
29. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - svar - Ræða hófst: 2022-01-31 15:53:57 - [HTML]

Þingmál A118 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2022-02-22 - Sendandi: Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf[PDF]

Þingmál A119 (staða mála á Landspítala)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2022-01-31 16:29:40 - [HTML]
29. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-01-31 16:35:03 - [HTML]

Þingmál A121 (biðlisti barna eftir þjónustu talmeinafræðinga)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2022-01-31 17:09:04 - [HTML]

Þingmál A122 (aðstoðarmenn dómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-03 11:00:00 [HTML]

Þingmál A128 (fjarnám á háskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-03 17:06:00 [HTML]

Þingmál A142 (stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-08 15:02:00 [HTML]

Þingmál A149 (dýralyf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 377 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-01-28 13:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-02-02 19:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-02-03 13:46:00 [HTML]
Þingræður:
30. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-01-31 17:52:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 647 - Komudagur: 2022-01-27 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið[PDF]

Þingmál A150 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML]

Þingmál A151 (breyting á ýmsum lögum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sigþrúður Ármann - Ræða hófst: 2021-12-27 16:23:09 - [HTML]

Þingmál A160 (afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-27 18:04:09 - [HTML]

Þingmál A163 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]

Þingmál A167 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 354 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-01-25 13:09:00 [HTML]
Þingræður:
12. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-12-16 15:13:33 - [HTML]
26. þingfundur - Sigmar Guðmundsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-01-25 17:31:19 - [HTML]
26. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-25 20:25:47 - [HTML]
26. þingfundur - Sigmar Guðmundsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-01-25 21:04:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 413 - Komudagur: 2022-01-03 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 415 - Komudagur: 2022-01-04 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 2022-01-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 2022-01-07 - Sendandi: Menntamálastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 425 - Komudagur: 2022-01-07 - Sendandi: Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 426 - Komudagur: 2022-01-07 - Sendandi: Fjölbrautaskólinn í Breiðholti[PDF]
Dagbókarnúmer 427 - Komudagur: 2022-01-07 - Sendandi: Háskólinn á Bifröst ses.[PDF]
Dagbókarnúmer 602 - Komudagur: 2022-01-18 - Sendandi: Kvasir, samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva[PDF]
Dagbókarnúmer 622 - Komudagur: 2022-01-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]

Þingmál A168 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-14 21:50:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-18 14:54:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 727 - Komudagur: 2022-02-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2022-02-08 - Sendandi: Réttindagæslumaður fatlaðra[PDF]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2021-12-20 - Sendandi: Ljósleiðarinn[PDF]

Þingmál A174 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-13 20:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 234 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-29 12:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 235 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-21 20:45:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-12-15 19:06:09 - [HTML]

Þingmál A175 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-14 13:50:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 2022-02-14 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis[PDF]
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 2022-02-14 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 817 - Komudagur: 2022-02-15 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A181 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 722 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Sólveig Þorvaldsdóttir[PDF]

Þingmál A185 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 886 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-04-08 12:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-09 20:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1307 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 688 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna, VM-Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Sjómannasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 696 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda[PDF]
Dagbókarnúmer 941 - Komudagur: 2022-02-24 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1037 - Komudagur: 2022-03-08 - Sendandi: Fræðslumiðstöð Vestfjarða[PDF]
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2022-03-03 - Sendandi: Innviðaráðuneytið[PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2022-02-04 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri[PDF]

Þingmál A191 (undanþágur frá aldursákvæði hjúskaparlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2022-03-30 17:44:00 [HTML]

Þingmál A192 (aðgerðaáætlun til að fækka sjáfsvígum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (svar) útbýtt þann 2022-02-22 13:10:00 [HTML]

Þingmál A202 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2022-01-26 17:23:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 827 - Komudagur: 2022-02-16 - Sendandi: Fangelsismálastofnun ríkisins[PDF]

Þingmál A206 (fullgilding fríverslunarsamnings Íslands, Noregs og Liechtenstein og Stóra-Bretlands og Norður-Írlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-28 11:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 611 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-03-02 17:30:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-18 18:07:10 - [HTML]
46. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-03-03 12:11:03 - [HTML]

Þingmál A220 (reynsla og menntun lögreglumanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-01-17 20:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 686 (svar) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML]
Þingræður:
41. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-02-24 10:32:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 740 - Komudagur: 2022-02-07 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 925 - Komudagur: 2022-02-23 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A232 (styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-02 16:24:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 632 - Komudagur: 2022-01-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A241 (greining á samúðarþreytu og tillögur að úrræðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 829 - Komudagur: 2022-02-16 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]

Þingmál A268 (aðlögun barna að skólastarfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (svar) útbýtt þann 2022-06-01 15:06:00 [HTML]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-28 13:00:00 [HTML]
Þingræður:
31. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-01 16:48:00 - [HTML]
31. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-02-01 18:15:38 - [HTML]
70. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-27 22:15:24 - [HTML]
70. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-04-27 22:44:00 - [HTML]
70. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-04-27 23:23:23 - [HTML]
70. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-04-27 23:45:14 - [HTML]
70. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-04-28 00:29:14 - [HTML]
71. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-04-28 12:51:14 - [HTML]
71. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-04-28 17:09:15 - [HTML]
71. þingfundur - Erna Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 18:03:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 911 - Komudagur: 2022-02-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]

Þingmál A279 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A283 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (þáltill.) útbýtt þann 2022-02-01 16:22:00 [HTML]

Þingmál A291 (viðspyrnustyrkir)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-23 17:29:24 - [HTML]

Þingmál A326 (aukinn fjöldi tilkynntra brota gegn börnum á tímum Covid-19)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (svar) útbýtt þann 2022-03-07 14:45:00 [HTML]

Þingmál A333 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-08 15:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 689 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1147 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-02 14:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1197 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-09 20:29:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 990 - Komudagur: 2022-02-28 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1038 - Komudagur: 2022-03-08 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1107 - Komudagur: 2022-03-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A334 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1217 - Komudagur: 2022-03-25 - Sendandi: Bindindissamtökin IOGT á Íslandi[PDF]

Þingmál A369 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML]

Þingmál A378 (endurskoðun á tekjugrundvelli grunnskólakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (þáltill.) útbýtt þann 2022-02-22 14:44:00 [HTML]

Þingmál A380 (aðgerðir á ábyrgð ráðuneytisins gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML]

Þingmál A383 (aðgerðir á ábyrgð ráðuneytisins gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1326 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML]

Þingmál A387 (tæknifræðinám við Háskólann á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - svar - Ræða hófst: 2022-03-28 21:00:23 - [HTML]

Þingmál A392 (brotthvarf háskólamenntaðra sérfræðinga af almennum vinnumarkaði)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2022-03-28 20:30:09 - [HTML]
57. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-28 20:41:48 - [HTML]

Þingmál A408 (listamannalaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 16:30:00 [HTML]

Þingmál A409 (flutningur Útlendingastofnunar til Reykjanesbæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (þáltill.) útbýtt þann 2022-03-01 15:14:00 [HTML]

Þingmál A414 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-15 19:37:44 - [HTML]

Þingmál A415 (aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML]
Þingræður:
48. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-08 16:37:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 2022-03-23 - Sendandi: Samtökin '78[PDF]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML]

Þingmál A418 (mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 597 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1381 (þál. í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML]
Þingræður:
52. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-15 21:22:25 - [HTML]
52. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-15 23:08:16 - [HTML]
53. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-21 16:45:21 - [HTML]
53. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-21 16:50:21 - [HTML]
53. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-21 16:52:35 - [HTML]
53. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-21 16:54:55 - [HTML]
53. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-03-21 16:57:18 - [HTML]
53. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-21 17:58:38 - [HTML]
53. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-21 18:09:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1284 - Komudagur: 2022-04-06 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2022-04-22 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands[PDF]

Þingmál A419 (eignarhald í laxeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1245 - Komudagur: 2022-03-30 - Sendandi: Lax-inn[PDF]

Þingmál A420 (ÖSE-þingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-03 14:35:00 [HTML]

Þingmál A429 (NATO-þingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-07 14:45:00 [HTML]

Þingmál A430 (Alþjóðaþingmannasambandið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-07 14:45:00 [HTML]

Þingmál A432 (græn utanríkisstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (þáltill.) útbýtt þann 2022-03-03 14:15:00 [HTML]

Þingmál A433 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-07 14:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1118 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-05-31 17:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1146 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-02 14:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1196 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-09 20:29:00 [HTML]
Þingræður:
53. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-21 18:41:12 - [HTML]
53. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-21 19:09:38 - [HTML]
54. þingfundur - Viktor Stefán Pálsson - Ræða hófst: 2022-03-22 15:01:19 - [HTML]
54. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-03-22 15:27:42 - [HTML]
54. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-22 17:35:44 - [HTML]
54. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-22 17:50:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2022-04-04 - Sendandi: Geðhjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 1283 - Komudagur: 2022-04-06 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1346 - Komudagur: 2022-04-20 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A439 (Evrópuráðsþingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML]

Þingmál A441 (utanríkis- og alþjóðamál 2021)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-10 12:51:31 - [HTML]

Þingmál A442 (norrænt samstarf 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML]

Þingmál A448 (málefni Sjúkrahússins á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (svar) útbýtt þann 2022-03-24 14:31:00 [HTML]

Þingmál A450 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-22 22:02:40 - [HTML]

Þingmál A454 (viðurkenning á heilbrigðismenntun sem aflað hefur verið í öðru landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-10 14:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 880 (svar) útbýtt þann 2022-04-07 17:06:00 [HTML]

Þingmál A456 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1308 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1385 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:25:00 [HTML]
Þingræður:
55. þingfundur - Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson - Ræða hófst: 2022-03-23 18:27:20 - [HTML]

Þingmál A458 (Slysavarnaskóli sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1376 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML]
Þingræður:
59. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-03-29 19:12:07 - [HTML]

Þingmál A470 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML]

Þingmál A478 (greiðslumat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (þáltill.) útbýtt þann 2022-03-22 13:14:00 [HTML]

Þingmál A482 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-29 12:48:26 - [HTML]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3354 - Komudagur: 2022-05-25 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands[PDF]

Þingmál A505 (tímabundnar ívilnanir við endurgreiðslu námslána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML]

Þingmál A508 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-24 14:04:00 [HTML]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1212 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1219 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-13 14:23:00 [HTML]
Þingræður:
62. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2022-04-05 17:59:01 - [HTML]
62. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-05 19:37:54 - [HTML]
63. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-06 15:11:38 - [HTML]
63. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-06 16:29:39 - [HTML]
63. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-06 16:36:03 - [HTML]
63. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-06 16:38:06 - [HTML]
63. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-06 16:42:08 - [HTML]
63. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-06 18:35:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2022-03-31 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1282 - Komudagur: 2022-04-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 3215 - Komudagur: 2022-05-02 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 3242 - Komudagur: 2022-05-09 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 3258 - Komudagur: 2022-05-16 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 3274 - Komudagur: 2022-05-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 3288 - Komudagur: 2022-05-17 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 3289 - Komudagur: 2022-05-17 - Sendandi: BSRB[PDF]
Dagbókarnúmer 3294 - Komudagur: 2022-05-16 - Sendandi: Vestfjarðastofa og Fjórðungssamband vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 3305 - Komudagur: 2022-05-19 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 3561 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]

Þingmál A536 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML]

Þingmál A558 (styrking leikskólastigsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-30 19:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1072 (svar) útbýtt þann 2022-05-30 14:38:00 [HTML]

Þingmál A559 (samtvinnun jafnréttis- og byggðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML]

Þingmál A562 (breytingar á aðalnámskrá í grunnskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (þáltill.) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML]

Þingmál A563 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1264 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-14 17:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1383 (þál. (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 21:05:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-17 17:17:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3397 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 3527 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]
Dagbókarnúmer 3540 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 3632 - Komudagur: 2022-06-09 - Sendandi: Innviðaráðuneytið[PDF]

Þingmál A575 (stefna í geðheilbrigðismálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-17 19:20:06 - [HTML]
76. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-17 19:51:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3355 - Komudagur: 2022-05-25 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 3443 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Félag sálfræðinga í Heilsugæslu[PDF]
Dagbókarnúmer 3447 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 3459 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 3496 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Embætti landlæknis[PDF]
Dagbókarnúmer 3510 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Félag skólasálfræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 3514 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Sálfræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 3552 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu[PDF]

Þingmál A579 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3511 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Daníel Þröstur Pálsson og Ríkharður Flóki Bjarkason[PDF]
Dagbókarnúmer 3553 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]

Þingmál A590 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 23:15:23 - [HTML]

Þingmál A591 (greiðslur vegna umönnunar langveikra eða fatlaðra barna)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2022-05-16 18:46:39 - [HTML]

Þingmál A592 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1293 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-15 15:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1364 (þál. í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3353 - Komudagur: 2022-05-25 - Sendandi: Iðan fræðslusetur[PDF]
Dagbókarnúmer 3372 - Komudagur: 2022-05-30 - Sendandi: ENIC/NARIC Ísland[PDF]
Dagbókarnúmer 3478 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]
Dagbókarnúmer 3484 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 3485 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins ehf[PDF]
Dagbókarnúmer 3517 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa[PDF]
Dagbókarnúmer 3518 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 3544 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 3551 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Kvasir, samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva[PDF]
Dagbókarnúmer 3595 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Ragnar Friðrik Ólafsson[PDF]

Þingmál A595 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-16 18:55:02 - [HTML]
75. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-05-16 19:50:03 - [HTML]
75. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-16 21:10:15 - [HTML]
75. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-05-16 23:25:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3456 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 3506 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International[PDF]

Þingmál A596 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3596 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins[PDF]

Þingmál A602 (Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-04-04 19:03:00 [HTML]

Þingmál A612 (skortur á læknum og öðru heilbrigðisstarfsfólki á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1038 (svar) útbýtt þann 2022-05-23 14:44:00 [HTML]

Þingmál A631 (skipun starfshóps um sanngirnisbætur vegna aðgerða vegna ódæmigerðra kyneinkenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (þáltill.) útbýtt þann 2022-04-07 17:49:00 [HTML]

Þingmál A643 (framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 901 (þáltill. n.) útbýtt þann 2022-04-08 16:29:00 [HTML]

Þingmál A647 (valdaframsal til Bankasýslu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (svar) útbýtt þann 2022-04-28 18:40:00 [HTML]

Þingmál A695 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1325 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML]

Þingmál A703 (viðurkenning á heilbrigðismenntun sem aflað hefur verið í öðru landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-05-24 16:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1440 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML]

Þingmál A704 (mönnunarvandi í leikskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-05-24 16:07:00 [HTML]

Þingmál A723 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (álit) útbýtt þann 2022-06-02 18:27:00 [HTML]

Þingmál A730 (framkvæmd samgönguáætlunar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML]

Þingmál A766 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1462 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-09-09 13:04:00 [HTML]

Þingmál B24 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-12-01 19:34:16 - [HTML]
2. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-12-01 19:47:46 - [HTML]
2. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2021-12-01 20:12:24 - [HTML]
2. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-01 20:17:52 - [HTML]
2. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-01 20:55:51 - [HTML]

Þingmál B77 ()[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2021-12-14 13:02:49 - [HTML]

Þingmál B80 ()[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-15 15:03:00 - [HTML]

Þingmál B86 (fjárhagsstaða sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2021-12-16 14:07:26 - [HTML]

Þingmál B133 (staða heilbrigðiskerfisins)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-01-17 15:12:52 - [HTML]

Þingmál B144 (staðan í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-18 14:10:51 - [HTML]
23. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-18 14:18:31 - [HTML]
23. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2022-01-18 14:20:34 - [HTML]
23. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-01-18 14:28:02 - [HTML]
23. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-18 14:32:35 - [HTML]

Þingmál B146 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-01-19 15:15:24 - [HTML]

Þingmál B155 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-01-20 13:40:55 - [HTML]
25. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-20 13:59:16 - [HTML]

Þingmál B168 ()[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-01-25 15:52:06 - [HTML]

Þingmál B179 ()[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-01-26 15:10:45 - [HTML]

Þingmál B196 (samstaða um gerð kjarasamninga)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-01-31 15:34:56 - [HTML]

Þingmál B215 (áhrif takmarkana vegna Covid-19 á börn)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-02-03 11:18:32 - [HTML]
33. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2022-02-03 11:34:28 - [HTML]

Þingmál B225 (fjarnám og stafrænir kennsluhættir á háskólastigi)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-07 15:37:21 - [HTML]

Þingmál B228 ()[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-02-07 16:55:53 - [HTML]

Þingmál B270 ()[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-02-23 15:23:17 - [HTML]

Þingmál B299 ()[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-02 15:19:09 - [HTML]

Þingmál B334 ()[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-07 17:09:32 - [HTML]

Þingmál B342 ()[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-09 15:41:40 - [HTML]
49. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2022-03-09 15:44:09 - [HTML]

Þingmál B375 ()[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-15 13:53:56 - [HTML]

Þingmál B405 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-23 15:30:49 - [HTML]

Þingmál B461 (staða heilbrigðiskerfisins)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-28 15:17:39 - [HTML]

Þingmál B505 ()[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-04-05 13:50:35 - [HTML]

Þingmál B599 ()[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-17 13:48:21 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 699 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-05 20:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 700 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-12-05 19:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 713 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 788 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-12 21:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 881 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 16:57:00 [HTML]
Þingræður:
45. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-12-09 16:48:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 8 - Komudagur: 2022-10-04 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum[PDF]
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2022-10-06 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 28 - Komudagur: 2022-10-07 - Sendandi: Félagið femínísk fjármál[PDF]
Dagbókarnúmer 42 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 59 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Byggðastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 85 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 194 - Komudagur: 2022-10-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 826 - Komudagur: 2022-11-17 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Austurlands[PDF]
Dagbókarnúmer 841 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Rannsóknasetur um menntun og hugarfar, Háskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 844 - Komudagur: 2022-11-01 - Sendandi: Bandalag sjálfstæðra leikhúsa[PDF]
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2022-10-24 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna og KVENN ? Félag kvenna í nýsköpun[PDF]
Dagbókarnúmer 855 - Komudagur: 2022-11-07 - Sendandi: Austurbrú ses.[PDF]
Dagbókarnúmer 858 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: HULDA - náttúruhugvísindasetur[PDF]
Dagbókarnúmer 862 - Komudagur: 2022-10-24 - Sendandi: Austurbrú ses.[PDF]
Dagbókarnúmer 3695 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Fjölmennt[PDF]
Dagbókarnúmer 3709 - Komudagur: 2022-12-15 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 3710 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Fjölmennt[PDF]
Dagbókarnúmer 3716 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 798 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-13 16:15:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A7 (stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-20 13:04:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 101 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í landbúnaði[PDF]

Þingmál A15 (ívilnanir hjá Menntasjóði námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2215 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:21:00 [HTML]

Þingmál A20 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A24 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]
Dagbókarnúmer 714 - Komudagur: 2022-12-07 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]

Þingmál A26 (gjaldtaka vegna nýtingar á vindi, sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, til raforkuframleiðslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4081 - Komudagur: 2023-03-14 - Sendandi: EM Orka ehf.[PDF]

Þingmál A33 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2022-12-09 - Sendandi: Stígamót,samtök kvenna[PDF]

Þingmál A40 (flutningur Útlendingastofnunar til Reykjanesbæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-19 14:40:00 [HTML]

Þingmál A42 (útboð á rekstri heilsugæslustöðvar á Akureyri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 654 - Komudagur: 2022-12-05 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga[PDF]

Þingmál A45 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 484 - Komudagur: 2022-11-16 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands[PDF]

Þingmál A48 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-20 14:40:00 [HTML]

Þingmál A52 (breytingar á aðalnámskrá í grunnskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-21 16:29:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2022-10-18 - Sendandi: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson[PDF]
Dagbókarnúmer 206 - Komudagur: 2022-10-22 - Sendandi: Anna Kristín Sigurðardóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: Félag um menntarannsóknir[PDF]
Dagbókarnúmer 272 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: Félags doktorsnema við Menntavísindasvið Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 274 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: Félag læsisfræðinga á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 290 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Rannsóknastofa um þroska, læsi og líðan barna og ungmenna[PDF]
Dagbókarnúmer 291 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Rósa Guðrún Eggertsdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 297 - Komudagur: 2022-11-01 - Sendandi: MML - Miðja máls og læsis[PDF]
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Menntavísindasvið Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A53 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2022-11-15 - Sendandi: Ólafur Róbert Rafnsson[PDF]

Þingmál A61 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-22 11:18:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2022-12-01 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A64 (sjálfstæðar fiskeldisrannsóknir á vegum Háskólaseturs Vestfjarða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 786 - Komudagur: 2022-12-12 - Sendandi: Háskólasetur Vestfjarða ses[PDF]

Þingmál A90 (réttlát græn umskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 394 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: BSRB[PDF]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn[PDF]

Þingmál A111 (fjarnám á háskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:58:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4196 - Komudagur: 2023-03-23 - Sendandi: Háskólinn á Bifröst ses.[PDF]

Þingmál A113 (félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2022-11-29 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2022-11-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 610 - Komudagur: 2022-11-30 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A119 (aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:58:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4274 - Komudagur: 2023-03-31 - Sendandi: Matís ohf.[PDF]

Þingmál A126 (upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4200 - Komudagur: 2023-03-24 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]

Þingmál A127 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4276 - Komudagur: 2023-03-31 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í landbúnaði[PDF]

Þingmál A128 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:59:00 [HTML]

Þingmál A136 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 26 - Komudagur: 2022-10-07 - Sendandi: BSRB[PDF]

Þingmál A137 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 14:10:00 [HTML]

Þingmál A145 (dýrahald og velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-16 17:10:00 [HTML]

Þingmál A148 (gjaldfrjálsar heilbrigðisskimanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-19 14:47:00 [HTML]

Þingmál A155 (niðurfelling námslána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 13:01:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-13 14:15:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 277 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis[PDF]
Dagbókarnúmer 310 - Komudagur: 2022-11-01 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 325 - Komudagur: 2022-11-02 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara[PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 16:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 707 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-06 13:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-15 15:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 896 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 18:31:00 [HTML]
Þingræður:
49. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-15 00:29:51 - [HTML]
49. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-12-15 00:32:22 - [HTML]

Þingmál A170 (læknaskortur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (svar) útbýtt þann 2022-11-21 17:36:00 [HTML]

Þingmál A184 (kennsla í fjármálalæsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (svar) útbýtt þann 2022-10-13 10:58:00 [HTML]

Þingmál A188 (Vísinda- og nýsköpunarráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-22 10:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 771 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-10 14:41:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 178 - Komudagur: 2022-10-19 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 268 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2022-11-23 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 552 - Komudagur: 2022-11-23 - Sendandi: Auðna-Tæknitorg ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 603 - Komudagur: 2022-11-30 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna[PDF]

Þingmál A191 (skipun þjóðminjavarðar án auglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (svar) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML]

Þingmál A193 (staða fyrsta skólastigs skólakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-09-22 13:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 304 (svar) útbýtt þann 2022-10-17 14:29:00 [HTML]

Þingmál A212 (landamæri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2022-10-25 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A248 (ME-sjúkdómurinn hjá börnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (svar) útbýtt þann 2022-12-12 16:19:00 [HTML]

Þingmál A268 (tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 940 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-01-16 13:00:00 [HTML]

Þingmál A273 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-10 16:36:00 [HTML]

Þingmál A274 (efling landvörslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4204 - Komudagur: 2023-03-24 - Sendandi: Landvarðafélag Íslands[PDF]

Þingmál A293 (eftirlit með menntun, aðbúnaði og réttindum barna í skólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2022-10-11 13:04:00 [HTML]

Þingmál A303 (geislafræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (svar) útbýtt þann 2022-12-14 17:02:00 [HTML]

Þingmál A304 (lífeindafræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 783 (svar) útbýtt þann 2022-12-15 13:59:00 [HTML]

Þingmál A305 (hjúkrunarfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (svar) útbýtt þann 2022-12-14 10:20:00 [HTML]

Þingmál A306 (ljósmæður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (svar) útbýtt þann 2022-12-15 16:55:00 [HTML]

Þingmál A307 (sjúkraliðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:54:00 [HTML]

Þingmál A309 (íslenskukennsla fyrir útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-10-11 16:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1092 (svar) útbýtt þann 2023-02-20 14:42:00 [HTML]

Þingmál A325 (bætt staða og þjónusta við Íslendinga búsetta erlendis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4926 - Komudagur: 2023-06-05 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis[PDF]

Þingmál A327 (staðfesting ríkisreiknings 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-14 16:45:00 [HTML]

Þingmál A332 (hjúkrunarheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (svar) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML]

Þingmál A344 (ókeypis fræðsla og þjálfun foreldra barna með ADHD)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4247 - Komudagur: 2023-03-29 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]

Þingmál A345 (greiðslumat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-18 13:08:00 [HTML]

Þingmál A350 (gagnkvæm gilding ökuskírteina)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:55:00 [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 752 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-08 15:47:00 [HTML]
Þingræður:
22. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-25 14:35:38 - [HTML]
24. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-27 14:39:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 461 - Komudagur: 2022-11-14 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International[PDF]
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2022-11-11 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2022-11-16 - Sendandi: Solaris - Hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi[PDF]

Þingmál A392 (hjúkrunarfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (svar) útbýtt þann 2022-12-14 13:59:00 [HTML]

Þingmál A396 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML]

Þingmál A402 (jafnréttis- og kynfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:59:00 [HTML]

Þingmál A409 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-08 17:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 640 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-11-28 19:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 641 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-11-28 20:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 668 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-11-29 22:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 806 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-12-13 22:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 825 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-14 16:55:00 [HTML]
Þingræður:
40. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-11-29 18:06:23 - [HTML]

Þingmál A424 (fatlaðir umsækjendur um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-10 13:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 906 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:57:00 [HTML]

Þingmál A432 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 691 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Monerium EMI ehf.[PDF]

Þingmál A435 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 17:21:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-17 13:38:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 673 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 678 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A447 (áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 930 (svar) útbýtt þann 2023-01-25 18:49:00 [HTML]

Þingmál A448 (áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1750 (svar) útbýtt þann 2023-05-15 14:44:00 [HTML]

Þingmál A463 (skólavist barna á flótta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (svar) útbýtt þann 2023-01-23 14:32:00 [HTML]

Þingmál A476 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2022-12-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl.[PDF]

Þingmál A477 (verðbólga og peningamagn í umferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:56:00 [HTML]

Þingmál A485 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4021 - Komudagur: 2023-03-10 - Sendandi: Dalabyggð[PDF]

Þingmál A491 (skekkja í mannfjölda samkvæmt þjóðskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 876 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:57:00 [HTML]

Þingmál A497 (kosningalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4845 - Komudagur: 2023-05-25 - Sendandi: Ungir Píratar[PDF]

Þingmál A504 (fylgdarlaus börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 950 (svar) útbýtt þann 2023-01-23 14:32:00 [HTML]

Þingmál A525 (fjöldi stöðugilda hjá ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1556 (svar) útbýtt þann 2023-04-19 14:45:00 [HTML]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3895 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands[PDF]

Þingmál A531 (póstþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3957 - Komudagur: 2023-03-01 - Sendandi: Innviðaráðuneytið[PDF]

Þingmál A534 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML]

Þingmál A535 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML]

Þingmál A542 (tónlist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1647 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-04-27 16:41:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4121 - Komudagur: 2023-03-16 - Sendandi: Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum og Kennarasamband Íslands[PDF]

Þingmál A543 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1900 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-05-30 20:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1970 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-05 19:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2052 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3733 - Komudagur: 2023-01-09 - Sendandi: Árvakur hf[PDF]

Þingmál A544 (mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML]

Þingmál A549 (starfandi lögreglumenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1336 (svar) útbýtt þann 2023-03-20 14:34:00 [HTML]

Þingmál A585 (fylgdarlaus börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (svar) útbýtt þann 2023-01-23 14:32:00 [HTML]

Þingmál A589 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3984 - Komudagur: 2023-03-06 - Sendandi: Hopp Mobility ehf.[PDF]

Þingmál A591 (fjöldi skurðhjúkrunarfræðinga í skurðaðgerðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1548 (svar) útbýtt þann 2023-04-17 14:35:00 [HTML]

Þingmál A595 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-16 12:59:00 [HTML]

Þingmál A610 (vernd gegn netárásum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1125 (svar) útbýtt þann 2023-02-20 14:43:00 [HTML]

Þingmál A633 (ljósmæður og fæðingarlæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1572 (svar) útbýtt þann 2023-04-24 14:57:00 [HTML]

Þingmál A645 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-01-31 13:03:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3926 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A646 (norðurskautsmál 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-31 13:51:00 [HTML]

Þingmál A648 (NATO-þingið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-01 17:43:00 [HTML]

Þingmál A657 (byggingarrannsóknir og rannsóknir tengdar rakavandamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (svar) útbýtt þann 2023-03-22 15:56:00 [HTML]

Þingmál A662 (Vestnorræna ráðið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-01 15:27:00 [HTML]

Þingmál A681 (læknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2024 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:23:00 [HTML]

Þingmál A682 (lögbundið eftirlit og eftirfylgni með réttindum fatlaðra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-02-01 14:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2158 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:29:00 [HTML]

Þingmál A687 (Alþjóðaþingmannasambandið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-01 16:05:00 [HTML]

Þingmál A689 (tónlistarstefna fyrir árin 2023--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-02-01 17:04:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3899 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Tónstofa Valgerðar ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 3914 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 3944 - Komudagur: 2023-02-28 - Sendandi: Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum[PDF]
Dagbókarnúmer 4122 - Komudagur: 2023-03-16 - Sendandi: Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum og Kennarasamband Íslands[PDF]

Þingmál A690 (myndlistarstefna til 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-02-01 17:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1762 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-05-10 17:27:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3918 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Myndstef[PDF]
Dagbókarnúmer 3923 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A710 (aðgerðaáætlun til að efla Sjúkrahúsið á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (þáltill.) útbýtt þann 2023-02-07 13:07:00 [HTML]

Þingmál A711 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-08 14:34:00 [HTML]

Þingmál A716 (kostnaður vegna fjar- og staðnáms á háskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1330 (svar) útbýtt þann 2023-03-20 18:12:00 [HTML]

Þingmál A718 (sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (svar) útbýtt þann 2023-03-27 14:34:00 [HTML]

Þingmál A734 (hjólaþjófnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1333 (svar) útbýtt þann 2023-03-20 14:34:00 [HTML]

Þingmál A744 (verkefnið Kveikjum neistann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2012 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:23:00 [HTML]

Þingmál A769 (veikindafjarvistir barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2225 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:22:00 [HTML]

Þingmál A778 (sérstök tímabundin ívilnun við endurgreiðslu námslána til lánþega í dýralæknanámi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (þáltill.) útbýtt þann 2023-02-23 14:08:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4879 - Komudagur: 2023-05-30 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis[PDF]

Þingmál A782 (málefni innflytjenda og vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4229 - Komudagur: 2023-03-28 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið[PDF]

Þingmál A789 (aðgreining þjóðarinnar og jöfn tækifæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1569 (svar) útbýtt þann 2023-04-18 13:11:00 [HTML]

Þingmál A795 (aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-02-28 19:21:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4201 - Komudagur: 2023-03-24 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4272 - Komudagur: 2023-03-31 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]

Þingmál A804 (efling barnamenningar fyrir árin 2024-2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1239 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML]

Þingmál A821 (Orkuveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-08 14:47:00 [HTML]

Þingmál A825 (þjónusta sveitarfélaga í skólum fyrir einhverf börn og önnur fötluð börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2013 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:23:00 [HTML]

Þingmál A832 (norrænt samstarf 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-13 17:45:00 [HTML]

Þingmál A852 (utanríkis- og alþjóðamál 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-14 15:52:00 [HTML]

Þingmál A857 (aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum fyrir árin 2023-2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1329 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-15 16:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1867 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-05-26 11:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1912 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-05-31 17:54:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4303 - Komudagur: 2023-04-11 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4329 - Komudagur: 2023-04-11 - Sendandi: Janus endurhæfing ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 4357 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Sálfræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4741 - Komudagur: 2023-05-16 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 4742 - Komudagur: 2023-05-16 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 4789 - Komudagur: 2023-05-22 - Sendandi: Hugarafl[PDF]

Þingmál A860 (aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1351 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-20 14:35:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4338 - Komudagur: 2023-04-12 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4363 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu[PDF]

Þingmál A892 (stýrihópur og sérfræðingateymi um heildarendurskoðun á örorkulífeyriskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2286 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:26:00 [HTML]

Þingmál A893 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4444 - Komudagur: 2023-04-19 - Sendandi: Dómarafélag Íslands[PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1995 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-07 12:29:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4398 - Komudagur: 2023-04-15 - Sendandi: ReykjavíkurAkademían[PDF]
Dagbókarnúmer 4403 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 4406 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Félagið femínísk fjármál[PDF]
Dagbókarnúmer 4447 - Komudagur: 2023-04-18 - Sendandi: Landspítalinn[PDF]
Dagbókarnúmer 4472 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 4475 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 4477 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4514 - Komudagur: 2023-04-28 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 4539 - Komudagur: 2023-05-03 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 4557 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4609 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 4952 - Komudagur: 2023-06-05 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 4957 - Komudagur: 2023-05-31 - Sendandi: Dómstólasýslan[PDF]
Dagbókarnúmer 4969 - Komudagur: 2023-05-25 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið[PDF]

Þingmál A896 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-27 14:31:00 [HTML]

Þingmál A902 (fjöldi starfandi sjúkraliða og starfsmannavelta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2163 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:30:00 [HTML]

Þingmál A914 (landbúnaðarstefna til ársins 2040)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1430 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-28 13:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1930 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-06-01 15:03:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4417 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 4422 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Dalabyggð[PDF]
Dagbókarnúmer 4428 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4430 - Komudagur: 2023-04-18 - Sendandi: Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf[PDF]
Dagbókarnúmer 4515 - Komudagur: 2023-05-02 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A915 (matvælastefna til ársins 2040)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1431 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-28 13:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1870 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-05-26 11:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1913 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-05-31 17:54:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4306 - Komudagur: 2023-04-11 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður[PDF]
Dagbókarnúmer 4427 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A916 (byrjendalæsi og leshraðamælingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2011 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:23:00 [HTML]

Þingmál A922 (breyting á ýmsum lögum í þágu barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 12:19:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4585 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson[PDF]

Þingmál A941 (uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2023-04-25 19:04:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4775 - Komudagur: 2023-05-19 - Sendandi: Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna[PDF]

Þingmál A944 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1954 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-03 12:47:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4876 - Komudagur: 2023-05-30 - Sendandi: Fjölbrautaskólinn í Breiðholti[PDF]

Þingmál A946 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML]

Þingmál A952 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4573 - Komudagur: 2023-05-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A955 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4770 - Komudagur: 2023-05-19 - Sendandi: Félag íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna[PDF]

Þingmál A956 (Mennta- og skólaþjónustustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 11:32:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4598 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 4610 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Sverrir Óskarsson[PDF]
Dagbókarnúmer 4613 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins ehf[PDF]
Dagbókarnúmer 4614 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]
Dagbókarnúmer 4621 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4624 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 4629 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök menntatæknifyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 4639 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Skólamálanefnd Félags framhaldsskólakennara[PDF]
Dagbókarnúmer 4648 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Barnaheill[PDF]
Dagbókarnúmer 4654 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Félag grunnskólakennara[PDF]
Dagbókarnúmer 4898 - Komudagur: 2023-05-31 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A960 (börn í afreksíþróttum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2035 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:23:00 [HTML]

Þingmál A961 (meiðsli og eftirlit með íþróttastarfi barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2036 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:23:00 [HTML]

Þingmál A965 (aðgerðaáætlun til að fækka sjálfsvígum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2072 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:26:00 [HTML]

Þingmál A967 (fræðastörf við Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1717 (svar) útbýtt þann 2023-05-15 14:42:00 [HTML]

Þingmál A976 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1524 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4678 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Strandveiðifélagið Krókur - félag smábátaeigenda í Barðastrandarsýslu[PDF]

Þingmál A978 (aðgerðaáætlun í málefnum hönnunar og arkitektúrs fyrir árin 2023-2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1526 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1893 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-05-30 17:21:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4603 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Hönnunarsafn Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4647 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Myndstef[PDF]
Dagbókarnúmer 4655 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Minjastofnun Íslands[PDF]

Þingmál A981 (endurskoðendur og endurskoðun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML]

Þingmál A982 (aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1530 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4622 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4686 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Landssamtök íslenskra stúdenta[PDF]
Dagbókarnúmer 4689 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4692 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4706 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: ReykjavíkurAkademían[PDF]
Dagbókarnúmer 4717 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A984 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1532 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML]

Þingmál A986 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4559 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 4576 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 4579 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Landspítalinn[PDF]
Dagbókarnúmer 4650 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Auðbjörg Reynisdóttir[PDF]

Þingmál A987 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1535 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML]
Þingræður:
98. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-25 18:04:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4580 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]

Þingmál A1000 (fjármögnun og framkvæmd aðgerðaráætlunar gegn matarsóun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2166 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:32:00 [HTML]

Þingmál A1031 (áætlanir um mönnun í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2210 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:21:00 [HTML]

Þingmál A1052 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4934 - Komudagur: 2023-06-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A1105 (kynjahlutfall í háskólanámi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2241 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:23:00 [HTML]

Þingmál A1109 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1829 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-05-23 13:03:00 [HTML]

Þingmál A1111 (viðurkenning á háskólagráðum erlendra einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2217 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:22:00 [HTML]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML]

Þingmál A1163 (framvinda krabbameinsáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2290 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:26:00 [HTML]

Þingmál A1174 (héraðslækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2274 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:24:00 [HTML]

Þingmál A1189 (aðgerðaáætlun heilbrigðisstefnu 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2104 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 13:31:00 [HTML]

Þingmál A1200 (styrkir og samstarfssamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2296 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:27:00 [HTML]

Þingmál A1202 (styrkir og samstarfssamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2171 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:32:00 [HTML]

Þingmál B10 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-09-14 20:55:52 - [HTML]
2. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-09-14 21:01:49 - [HTML]
2. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-09-14 21:08:12 - [HTML]

Þingmál B187 ()[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2022-10-25 13:47:53 - [HTML]
22. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-25 13:49:59 - [HTML]

Þingmál B264 (sjúkrahúsið á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2022-11-14 15:45:38 - [HTML]
30. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-11-14 15:46:43 - [HTML]

Þingmál B283 (söluferli Íslandsbanka)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-16 15:29:22 - [HTML]

Þingmál B300 (mönnunarvandinn í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-11-21 15:24:09 - [HTML]

Þingmál B305 (mótun stefnu í fiskeldismálum)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-21 16:00:28 - [HTML]

Þingmál B475 (menntunarstig á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-01-23 15:26:34 - [HTML]
53. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2023-01-23 15:28:35 - [HTML]

Þingmál B532 ()[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2023-02-01 16:07:07 - [HTML]

Þingmál B667 (kjör hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-03-01 15:30:29 - [HTML]

Þingmál B698 (fátækt barna á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-03-09 10:40:36 - [HTML]

Þingmál B976 (vopnaburður lögreglu í kjölfar leiðtogafundarins)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2023-05-23 14:08:30 - [HTML]

Þingmál B1035 ()[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2023-06-06 14:06:15 - [HTML]

Þingmál B1049 ()[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-06-07 20:49:52 - [HTML]
120. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2023-06-07 20:59:22 - [HTML]
120. þingfundur - Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir - Ræða hófst: 2023-06-07 21:05:10 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 181 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-09-14 15:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 659 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-01 15:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 672 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-05 13:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 673 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-05 13:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 711 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-08 18:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 829 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-15 21:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 854 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-14 09:09:12 - [HTML]
3. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-09-14 12:27:24 - [HTML]
3. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2023-09-14 20:22:32 - [HTML]
3. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-14 20:36:22 - [HTML]
3. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-14 20:48:04 - [HTML]
4. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-09-15 10:08:33 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-05 16:33:51 - [HTML]
43. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-12-05 20:11:26 - [HTML]
43. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2023-12-05 22:13:22 - [HTML]
44. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2023-12-06 20:38:12 - [HTML]
44. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-12-06 22:27:43 - [HTML]
45. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-12-07 14:57:29 - [HTML]
52. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-12-16 16:11:19 - [HTML]
52. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-12-16 17:40:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 2023-10-04 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 81 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Sjálfstæðu leikhúsin - Bandalag atvinnuleikhópa[PDF]
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 91 - Komudagur: 2023-10-07 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2023-10-10 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 133 - Komudagur: 2023-10-11 - Sendandi: Byggðastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2023-10-16 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 249 - Komudagur: 2023-10-20 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2023-10-27 - Sendandi: Heyrnar-og talmeinastöð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 2023-11-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 893 - Komudagur: 2023-11-28 - Sendandi: Samhjálp vegna Hlaðgerðarkots[PDF]
Dagbókarnúmer 991 - Komudagur: 2023-11-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 998 - Komudagur: 2023-11-27 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 2023-12-08 - Sendandi: Rannsóknarsetur fyrir menntun og hugarfar[PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-09-18 16:33:05 - [HTML]

Þingmál A3 (réttlát græn umskipti)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-09-19 14:23:40 - [HTML]

Þingmál A7 (stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2023-10-16 17:33:00 [HTML]

Þingmál A13 (breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu námsmanna)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2024-01-30 18:16:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1453 - Komudagur: 2024-02-15 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök[PDF]

Þingmál A19 (þjóðarmarkmið um fastan heimilislækni og heimilisteymi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 2023-11-06 14:41:00 [HTML]
Þingræður:
25. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-08 16:01:28 - [HTML]
25. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-08 16:37:02 - [HTML]
25. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-11-08 16:53:19 - [HTML]
25. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-08 17:05:26 - [HTML]
25. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-08 17:08:04 - [HTML]

Þingmál A24 (háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1248 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-03-18 14:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1299 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-03-20 16:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1321 (lög í heild) útbýtt þann 2024-03-21 15:30:00 [HTML]
Þingræður:
56. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-22 17:38:40 - [HTML]
88. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-03-19 17:10:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1349 - Komudagur: 2024-01-30 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1372 - Komudagur: 2024-02-06 - Sendandi: Hólaskóli - Háskólinn á Hólum[PDF]
Dagbókarnúmer 1375 - Komudagur: 2024-02-07 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 1624 - Komudagur: 2024-03-01 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A25 (aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML]
Þingræður:
60. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-30 18:59:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1449 - Komudagur: 2024-02-15 - Sendandi: Matís ohf.[PDF]

Þingmál A27 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-22 23:09:05 - [HTML]
78. þingfundur - Valgerður Árnadóttir - Ræða hófst: 2024-02-22 23:24:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2024-01-15 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök[PDF]
Dagbókarnúmer 1319 - Komudagur: 2024-01-16 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A30 (mótun heildstæðrar stefnu um áfengis- og vímuefnavarnir)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-06 16:07:20 - [HTML]

Þingmál A36 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 12:46:00 [HTML]
Þingræður:
20. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-10-25 17:57:45 - [HTML]

Þingmál A37 (málstefna íslensks táknmáls 2024--2027 og aðgerðaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1253 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-03-18 14:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1298 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-03-20 16:14:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2023-12-19 - Sendandi: Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra[PDF]
Dagbókarnúmer 1289 - Komudagur: 2023-12-20 - Sendandi: Félag heyrnarlausra[PDF]

Þingmál A38 (fjarvinnustefna)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-08 11:33:35 - [HTML]

Þingmál A47 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-13 19:42:00 [HTML]
Þingræður:
20. þingfundur - Birgir Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-25 18:35:41 - [HTML]
20. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-25 19:18:42 - [HTML]
20. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-10-25 19:26:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 613 - Komudagur: 2023-11-09 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista[PDF]
Dagbókarnúmer 635 - Komudagur: 2023-11-10 - Sendandi: Menntavísindasvið Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A52 (ættliðaskipti og nýliðun í landbúnaðarrekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 86 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A53 (miðstöð íslenskrar þjóðtrúar á Ströndum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 637 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Félag þjóðfræðinga á Íslandi[PDF]

Þingmál A54 (fjármögnun á tækjakosti til bráðagreiningar á heilsugæslunni á Egilsstöðum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Berglind Harpa Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-26 14:05:11 - [HTML]

Þingmál A59 (þjónusta vegna vímuefnavanda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 781 - Komudagur: 2023-11-21 - Sendandi: SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann[PDF]

Þingmál A60 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Birgir Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-09 14:28:11 - [HTML]
27. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-09 14:50:45 - [HTML]

Þingmál A62 (nýsköpunar-, rannsókna og þróunarsjóður ferðaþjónustunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:44:00 [HTML]

Þingmál A65 (upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]

Þingmál A67 (ókeypis fræðsla og þjálfun foreldra barna með ADHD)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-12 16:48:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2024-03-01 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]

Þingmál A69 (flutningur Útlendingastofnunar til Reykjanesbæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:44:00 [HTML]
Þingræður:
36. þingfundur - Birgir Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-23 14:27:28 - [HTML]
36. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2023-11-23 14:35:02 - [HTML]

Þingmál A70 (verðmætasköpun við nýtingu þörunga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:44:00 [HTML]

Þingmál A71 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 661 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Dalabyggð[PDF]

Þingmál A72 (fjarnám á háskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:44:00 [HTML]
Þingræður:
24. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-07 17:25:50 - [HTML]
24. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-07 17:41:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 2023-11-22 - Sendandi: Vestfjarðastofa[PDF]

Þingmál A81 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 12:38:00 [HTML]
Þingræður:
27. þingfundur - Tómas A. Tómasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-09 15:29:21 - [HTML]

Þingmál A83 (aðgerðaáætlun til að efla Sjúkrahúsið á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-14 14:14:00 [HTML]
Þingræður:
36. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-23 14:45:15 - [HTML]
36. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2023-11-23 15:41:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1311 - Komudagur: 2024-01-12 - Sendandi: Sjúkrahúsið á Akureyri[PDF]

Þingmál A87 (breytingar á aðalnámskrá grunnskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-14 15:11:00 [HTML]
Þingræður:
66. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-06 19:07:26 - [HTML]
66. þingfundur - Sigþrúður Ármann - Ræða hófst: 2024-02-06 19:23:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1452 - Komudagur: 2024-02-15 - Sendandi: Guðmundur Engilbertsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 2024-02-21 - Sendandi: Félag um menntarannsóknir[PDF]
Dagbókarnúmer 1540 - Komudagur: 2024-02-22 - Sendandi: Félag læsisfræðinga á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 2024-02-23 - Sendandi: Háskóli Íslands - Menntavísindasvið[PDF]
Dagbókarnúmer 1556 - Komudagur: 2024-02-23 - Sendandi: Rannsókna- og fræðslustofa um þroska, læsi og líðan barna og ungmenna[PDF]

Þingmál A99 (bann við hvalveiðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands[PDF]

Þingmál A101 (heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-03-12 17:49:05 - [HTML]

Þingmál A105 (samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Búddistasamtökin SGI á Íslandi[PDF]

Þingmál A107 (merkingar á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2023-10-17 18:46:48 - [HTML]

Þingmál A110 (efling landvörslu)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Jódís Skúladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-21 18:01:50 - [HTML]

Þingmál A134 (lagning heilsársvegar í Árneshrepp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-19 13:20:00 [HTML]

Þingmál A137 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A141 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 15:08:00 [HTML]
Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-28 15:13:57 - [HTML]

Þingmál A154 (sérstök tímabundin ívilnun við endurgreiðslu námslána til lánþega í dýralæknanámi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-19 15:37:00 [HTML]

Þingmál A182 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 686 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-12-05 15:50:00 [HTML]
Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-26 14:31:56 - [HTML]
9. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2023-09-26 15:16:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2023-10-11 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A184 (endurskoðendur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML]

Þingmál A186 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-19 17:55:56 - [HTML]

Þingmál A189 (sáttmáli um laun starfssstétta grunninnviða og lágmarksframfærslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-21 11:06:00 [HTML]

Þingmál A194 (brottfall úr háskólum og aðgerðir vegna kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1394 (svar) útbýtt þann 2024-04-08 14:41:00 [HTML]

Þingmál A199 (fagmenntun starfsmanna stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 597 (svar) útbýtt þann 2023-11-22 14:42:00 [HTML]

Þingmál A222 (neyðargeðheilbrigðisteymi og fræðsla viðbragðsaðila)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-03-07 12:31:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1854 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]

Þingmál A225 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-15 14:26:00 [HTML]
Þingræður:
9. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2023-09-26 18:19:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 73 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Ljósmæðrafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2023-10-13 - Sendandi: Landspítalinn[PDF]

Þingmál A230 (úrræði fyrir börn með alvarlegan hegðunarvanda eða geðvanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (svar) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML]

Þingmál A234 (stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-09-21 16:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 752 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-12 19:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 773 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-12-13 22:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 779 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-13 22:11:00 [HTML]
Þingræður:
10. þingfundur - Elva Dögg Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-28 14:44:28 - [HTML]
10. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-28 15:09:30 - [HTML]
11. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-10-09 16:00:42 - [HTML]
50. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-14 15:14:59 - [HTML]
50. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-14 15:22:49 - [HTML]
50. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-14 15:28:02 - [HTML]
50. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-14 15:43:28 - [HTML]
50. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-12-14 16:23:23 - [HTML]
51. þingfundur - Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-12-15 13:45:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 429 - Komudagur: 2023-10-30 - Sendandi: Listaháskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 900 - Komudagur: 2023-11-29 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 1040 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Atvinnuveganefnd Alþingis[PDF]

Þingmál A238 (Miðstöð menntunar og skólaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 630 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-11-28 13:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 636 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-11-28 13:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 641 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-11-29 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 668 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-04 16:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 693 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-07 11:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 707 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-08 15:37:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-09 16:50:41 - [HTML]
11. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-10-09 17:15:31 - [HTML]
11. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2023-10-09 17:21:41 - [HTML]
40. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-11-29 21:17:06 - [HTML]
40. þingfundur - Halldóra Mogensen (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-11-29 21:35:11 - [HTML]
40. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-11-29 21:41:26 - [HTML]
40. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-11-29 22:16:07 - [HTML]
40. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-29 22:23:38 - [HTML]
41. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-12-04 15:53:20 - [HTML]
41. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-12-04 15:59:01 - [HTML]
45. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-12-07 11:11:10 - [HTML]
45. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2023-12-07 11:27:01 - [HTML]
45. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-07 11:34:37 - [HTML]
45. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-12-07 11:54:14 - [HTML]
45. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-12-07 12:23:55 - [HTML]
45. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2023-12-07 12:42:11 - [HTML]
45. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-12-07 13:10:54 - [HTML]
45. þingfundur - Tómas A. Tómasson - Ræða hófst: 2023-12-07 13:23:06 - [HTML]
46. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-12-08 15:24:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 236 - Komudagur: 2023-10-18 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2023-10-18 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 244 - Komudagur: 2023-10-19 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök[PDF]
Dagbókarnúmer 312 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Nói Kristinsson[PDF]
Dagbókarnúmer 339 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 2023-10-24 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 357 - Komudagur: 2023-10-24 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 2023-10-25 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 363 - Komudagur: 2023-10-24 - Sendandi: Félag grunnskólakennara[PDF]
Dagbókarnúmer 366 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda[PDF]
Dagbókarnúmer 386 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 433 - Komudagur: 2023-10-30 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 2023-10-30 - Sendandi: Iðan fræðslusetur[PDF]
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 2023-10-30 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök menntatæknifyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 688 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 689 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 690 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 763 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 764 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2023-11-21 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök menntatæknifyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 793 - Komudagur: 2023-11-22 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið[PDF]

Þingmál A239 (Mannréttindastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2001 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-21 16:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2074 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 14:17:00 [HTML]
Þingræður:
10. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-28 12:39:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 483 - Komudagur: 2023-11-01 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]

Þingmál A240 (breyting á ýmsum lögum í þágu barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 640 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-11-28 18:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 669 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-04 16:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 743 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-12 14:38:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2023-10-24 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 379 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Skólamálanefnd Félags framhaldsskólakennara[PDF]
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson[PDF]

Þingmál A241 (framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-11-24 17:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 723 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-12-11 16:11:00 [HTML]
Þingræður:
41. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-04 17:55:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 434 - Komudagur: 2023-10-30 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri[PDF]

Þingmál A246 (fræðsla félaga- og hagsmunasamtaka í leik- og grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (svar) útbýtt þann 2023-10-24 13:09:00 [HTML]

Þingmál A301 (breyting á ýmsum lögum varðandi aldursmörk)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-21 17:53:35 - [HTML]

Þingmál A303 (kostir og gallar hugsanlegrar aðildar Íslands að tollabandalagi Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-02-01 13:36:00 [HTML]

Þingmál A306 (leiðrétting námslána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1396 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML]

Þingmál A313 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-18 17:36:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 558 - Komudagur: 2023-11-06 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]

Þingmál A315 (samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-10-06 13:51:00 [HTML]
Þingræður:
12. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2023-10-10 20:14:11 - [HTML]
12. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2023-10-10 20:51:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 417 - Komudagur: 2023-10-27 - Sendandi: Dalabyggð[PDF]
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Vesturbyggð[PDF]
Dagbókarnúmer 508 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna[PDF]

Þingmál A327 (föst starfsstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun[PDF]

Þingmál A330 (eldri iðngreinar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (svar) útbýtt þann 2023-12-06 15:16:00 [HTML]

Þingmál A338 (mönnunarvandi í leikskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-10-12 15:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 511 (svar) útbýtt þann 2023-11-08 17:42:00 [HTML]

Þingmál A349 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-16 14:44:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Vestfjörðum[PDF]

Þingmál A379 (árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-11-29 15:58:00 [HTML]

Þingmál A384 (sjúkrahúsinu á Akureyri verði gert kleift að framkvæma hjartaþræðingar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ragna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2023-11-22 17:50:39 - [HTML]

Þingmál A385 (verkefni á vegum Atlantshafsbandalagsins í Afganistan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (svar) útbýtt þann 2024-02-06 13:11:00 [HTML]

Þingmál A395 (samfélagsleg nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1139 (svar) útbýtt þann 2024-03-04 14:40:00 [HTML]

Þingmál A396 (félagsleg fyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (svar) útbýtt þann 2023-12-05 14:29:00 [HTML]

Þingmál A398 (niðurgreiðsla nikótínlyfja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-03-11 14:46:00

Þingmál A400 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1896 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-14 10:15:00 [HTML]

Þingmál A402 (gjaldfrjálsar skólamáltíðir og umgjörð þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (þáltill.) útbýtt þann 2023-10-24 13:09:00 [HTML]
Þingræður:
36. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-23 12:33:33 - [HTML]
36. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-23 13:51:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2024-01-16 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]

Þingmál A403 (kostnaður foreldra við að brúa bilið frá fæðingarorlofi fram að dagvistun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2023-10-24 13:09:00 [HTML]

Þingmál A409 (læsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1759 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML]

Þingmál A410 (verkefni sem hljóta nýsköpunarstyrk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (svar) útbýtt þann 2024-01-30 13:22:00 [HTML]

Þingmál A448 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML]

Þingmál A449 (almennar sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML]
Þingræður:
27. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-09 13:32:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2023-11-16 - Sendandi: Ragnheiður B. Guðmundsdóttir o.fl.[PDF]

Þingmál A460 (fjöldi lögreglumanna)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-02-05 18:50:00 - [HTML]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Samtök sjálfstæðra skóla[PDF]
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A477 (Heyrnar- og talmeinastöð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-11-13 12:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1851 (svar) útbýtt þann 2024-06-20 18:02:00 [HTML]

Þingmál A478 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2023-11-14 16:26:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 940 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Dalabyggð[PDF]

Þingmál A479 (Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1649 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-07 17:46:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 918 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: VÍN[PDF]
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2024-01-03 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga[PDF]

Þingmál A481 (fjáraukalög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-13 23:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 774 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-13 17:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 851 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML]

Þingmál A484 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 811 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-12-15 14:55:00 [HTML]
Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-14 17:50:19 - [HTML]

Þingmál A486 (kvikmyndalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1198 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-03-11 15:16:00 [HTML]
Þingræður:
85. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-12 16:39:07 - [HTML]

Þingmál A501 (gjaldfrjálsar heilbrigðisskimanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 555 (þáltill.) útbýtt þann 2023-11-14 13:10:00 [HTML]

Þingmál A511 (aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-29 10:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1605 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-04-30 13:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1606 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-04-30 13:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1664 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-05-08 16:28:00 [HTML]
Þingræður:
41. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-04 16:51:38 - [HTML]
108. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2024-05-07 15:25:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1265 - Komudagur: 2023-12-18 - Sendandi: MML - Miðja máls og læsis[PDF]
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2023-12-19 - Sendandi: Símennt - samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva[PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2023-12-19 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1284 - Komudagur: 2023-12-19 - Sendandi: Mímir-símenntun ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1673 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 1832 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Símennt - samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva[PDF]
Dagbókarnúmer 1833 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Símennt - samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva[PDF]
Dagbókarnúmer 1834 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Símennt - samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva[PDF]

Þingmál A516 (ívilnanir við endurgreiðslu námslána heilbrigðisstarfsfólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 993 (svar) útbýtt þann 2024-02-06 13:49:00 [HTML]

Þingmál A522 (læknanám og læknaskortur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 944 (svar) útbýtt þann 2024-02-01 11:25:00 [HTML]

Þingmál A535 (landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-24 17:56:00 [HTML]

Þingmál A540 (staða barna innan trúfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1758 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML]

Þingmál A570 (skipulögð brotastarfsemi, vopnanotkun og refsiheimildir)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-03-11 18:49:05 - [HTML]

Þingmál A573 (farsímanotkun barna á grunnskólaaldri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (svar) útbýtt þann 2024-02-16 16:03:00

Þingmál A577 (mat á endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-20 14:06:03 - [HTML]
75. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-20 14:32:30 - [HTML]
75. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-20 14:39:00 - [HTML]
75. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-02-20 15:00:50 - [HTML]
75. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2024-02-20 15:11:05 - [HTML]
75. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-20 15:45:54 - [HTML]
75. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-20 15:55:47 - [HTML]
75. þingfundur - Tómas A. Tómasson - Ræða hófst: 2024-02-20 16:05:41 - [HTML]
75. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-20 16:17:30 - [HTML]

Þingmál A581 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-12-14 16:33:00 [HTML]
Þingræður:
82. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-07 14:10:53 - [HTML]

Þingmál A584 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-12-15 16:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1297 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-03-20 16:14:00 [HTML]
Þingræður:
56. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-22 18:51:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1376 - Komudagur: 2024-02-07 - Sendandi: Grænir skátar[PDF]
Dagbókarnúmer 1382 - Komudagur: 2024-02-08 - Sendandi: Þroskaþjálfafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2024-02-08 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1384 - Komudagur: 2024-02-08 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1402 - Komudagur: 2024-02-13 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök[PDF]

Þingmál A585 (Umhverfis- og orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-15 16:53:00 [HTML]

Þingmál A591 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-22 14:31:00 [HTML]

Þingmál A608 (Vestnorræna ráðið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-26 14:59:00

Þingmál A610 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (frumvarp) útbýtt þann 2024-01-23 14:44:00 [HTML]

Þingmál A615 (eftirlitsstörf byggingarstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1554 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-04-22 14:49:00 [HTML]

Þingmál A625 (norrænt samstarf 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-26 14:59:00 [HTML]
Þingræður:
63. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-02-01 12:42:46 - [HTML]

Þingmál A631 (Alþjóðaþingmannasambandið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 13:22:00 [HTML]

Þingmál A633 (Evrópuráðsþingið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-31 16:22:00 [HTML]

Þingmál A635 (bókun 35 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 13:36:00 [HTML]
Þingræður:
72. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-13 18:34:49 - [HTML]

Þingmál A663 (stytting náms í framhaldsskólum og fjárframlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1504 (svar) útbýtt þann 2024-04-15 16:45:00 [HTML]

Þingmál A666 (stafrænar smiðjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (svar) útbýtt þann 2024-03-19 13:24:00 [HTML]

Þingmál A684 (starfsemi Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1850 (svar) útbýtt þann 2024-06-19 12:45:00 [HTML]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A707 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML]
Þingræður:
74. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2024-02-19 18:00:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2423 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1804 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-05 19:48:00 [HTML]
Þingræður:
79. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-03-04 21:19:22 - [HTML]
113. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-16 18:49:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1757 - Komudagur: 2024-03-19 - Sendandi: UNICEF á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1786 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International[PDF]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1955 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SVÞ og VÍ[PDF]

Þingmál A728 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-05 17:11:07 - [HTML]

Þingmál A729 (mat á menntun innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2024-02-22 10:19:00 [HTML]
Þingræður:
87. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-18 18:18:51 - [HTML]
87. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - svar - Ræða hófst: 2024-03-18 18:21:52 - [HTML]
87. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-18 18:27:10 - [HTML]
87. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-18 18:28:03 - [HTML]
87. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-18 18:29:27 - [HTML]

Þingmál A730 (mat á menntun innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2024-02-22 10:19:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-06 17:38:43 - [HTML]
107. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - svar - Ræða hófst: 2024-05-06 17:41:48 - [HTML]
107. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-06 17:47:02 - [HTML]

Þingmál A731 (mat á menntun innflytjenda til starfsréttinda í heilbrigðisstétt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1094 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-02-22 10:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1342 (svar) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML]

Þingmál A732 (mat á menntun innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-02-22 10:19:00 [HTML]

Þingmál A733 (raunfærnimat)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-06 17:50:48 - [HTML]
107. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - svar - Ræða hófst: 2024-05-06 17:53:47 - [HTML]

Þingmál A735 (raunfærnimat)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-18 18:34:31 - [HTML]
87. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-18 18:43:20 - [HTML]
87. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - svar - Ræða hófst: 2024-03-18 18:45:38 - [HTML]

Þingmál A736 (boð um fjárframlög til einkarekinna háskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1668 (svar) útbýtt þann 2024-05-14 15:44:00 [HTML]

Þingmál A765 (námsgögn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1757 (svar) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML]

Þingmál A824 (hatursorðræða og kynþáttahatur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1567 (svar) útbýtt þann 2024-04-23 14:02:00 [HTML]

Þingmál A831 (Náttúruverndarstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-18 14:52:00
Þingskjal nr. 2068 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-22 13:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2079 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-06-22 14:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2115 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 22:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2135 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-23 00:00:00 [HTML]
Þingræður:
89. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2024-03-20 18:48:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2042 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga[PDF]

Þingmál A832 (brottfall laga um Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, nr. 81/1997)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2040 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga[PDF]

Þingmál A837 (skólanámskrár, skólastarf og lestrarkennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1760 (svar) útbýtt þann 2024-06-03 15:10:00 [HTML]

Þingmál A839 (geðdeildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1585 (svar) útbýtt þann 2024-04-30 17:21:00 [HTML]

Þingmál A860 (nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1594 (svar) útbýtt þann 2024-04-30 17:50:00 [HTML]

Þingmál A864 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1848 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-11 16:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1897 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-14 13:27:00 [HTML]
Þingræður:
90. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-21 14:44:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1964 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Félag heyrnarlausra[PDF]
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2019 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök[PDF]
Dagbókarnúmer 2597 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið[PDF]

Þingmál A873 (efling kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1307 (þáltill.) útbýtt þann 2024-03-20 18:48:00 [HTML]

Þingmál A881 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-22 13:35:00 [HTML]

Þingmál A887 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Fangelsismálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1326 (álit) útbýtt þann 2024-03-21 18:06:00 [HTML]

Þingmál A906 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1790 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-04 13:27:00 [HTML]

Þingmál A911 (Nýsköpunarsjóðurinn Kría)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2105 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 20:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2126 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:36:00 [HTML]

Þingmál A912 (frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML]

Þingmál A923 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2110 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 20:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2131 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:41:00 [HTML]

Þingmál A928 (fullnusta refsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2345 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu[PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML]
Þingræður:
101. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-23 15:19:58 - [HTML]
101. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2024-04-23 18:20:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2246 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Matvælaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2291 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Ungir umhverfissinnar[PDF]
Dagbókarnúmer 2346 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2355 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Vestfjarðastofa ses.[PDF]
Dagbókarnúmer 2403 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Ísafjarðarbær[PDF]
Dagbókarnúmer 2439 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Fjarðabyggð[PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum[PDF]
Dagbókarnúmer 2531 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]
Dagbókarnúmer 2671 - Komudagur: 2024-05-31 - Sendandi: Matvælaráðuneytið[PDF]

Þingmál A934 (námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1381 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML]
Þingræður:
103. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-29 16:20:39 - [HTML]

Þingmál A935 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1382 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1498 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-04-11 18:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1847 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-11 13:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1854 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-11 17:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1943 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-19 12:45:00 [HTML]
Þingræður:
95. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-04-15 18:01:31 - [HTML]
95. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2024-04-15 18:13:40 - [HTML]
95. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-04-15 18:20:50 - [HTML]
95. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2024-04-15 19:24:19 - [HTML]
95. þingfundur - Jódís Skúladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-15 19:32:48 - [HTML]
96. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2024-04-16 21:19:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2595 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A936 (sviðslistir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2326 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Gissur Páll Gissurarson[PDF]
Dagbókarnúmer 2389 - Komudagur: 2024-05-09 - Sendandi: Hanna Dóra Sturludóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 2434 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Austuróp - listhópur[PDF]

Þingmál A937 (listamannalaun)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2024-04-23 21:34:00 - [HTML]
101. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-23 22:05:20 - [HTML]
101. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-23 22:43:05 - [HTML]
101. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-23 22:51:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2522 - Komudagur: 2024-05-16 - Sendandi: Miðstöð hönnunar og arkitektúrs[PDF]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson[PDF]

Þingmál A940 (bókmenntastefna fyrir árin 2024--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1387 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2546 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Bókasafnaráð[PDF]

Þingmál A947 (ástandsskoðun húseigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1408 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-10 16:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1774 (svar) útbýtt þann 2024-06-04 13:27:00 [HTML]

Þingmál A951 (vistun fylgdarlausra barna á flótta sem eru ekki í fóstri á vegum barnaverndaryfirvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1911 (svar) útbýtt þann 2024-07-05 10:41:00 [HTML]

Þingmál A954 (íslenskupróf fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1906 (svar) útbýtt þann 2024-06-19 11:00:00 [HTML]

Þingmál A1009 (þjónusta við ungmenni sem eru ekki í vinnu, virkni eða námi)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - svar - Ræða hófst: 2024-05-06 18:12:59 - [HTML]

Þingmál A1016 (Íslandspóstur ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1679 (svar) útbýtt þann 2024-05-16 14:07:00 [HTML]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1831 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-10 14:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1870 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-12 19:58:00 [HTML]
Þingræður:
98. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2024-04-18 14:19:34 - [HTML]
98. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2024-04-18 18:14:31 - [HTML]
99. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 15:54:28 - [HTML]
99. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 16:29:19 - [HTML]
99. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 16:33:57 - [HTML]
99. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2024-04-19 16:56:06 - [HTML]
99. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2024-04-19 17:20:04 - [HTML]
99. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2024-04-19 17:24:18 - [HTML]
99. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 17:31:10 - [HTML]
99. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2024-04-19 17:33:02 - [HTML]
99. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2024-04-19 17:36:24 - [HTML]
99. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2024-04-19 17:40:13 - [HTML]
99. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2024-04-19 17:55:48 - [HTML]
99. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2024-04-19 17:59:18 - [HTML]
100. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-22 19:10:20 - [HTML]
100. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-22 19:13:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2188 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2190 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2244 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2270 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 2386 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök[PDF]
Dagbókarnúmer 2400 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök[PDF]
Dagbókarnúmer 2401 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Landspítalinn[PDF]
Dagbókarnúmer 2429 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2432 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 2444 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 2480 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Félag yfirlögregluþjóna[PDF]
Dagbókarnúmer 2515 - Komudagur: 2024-05-16 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 2573 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómstólasýslan[PDF]

Þingmál A1036 (ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1505 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-15 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1995 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:25:00 [HTML]
Þingræður:
114. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-17 16:01:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2668 - Komudagur: 2024-05-30 - Sendandi: Guðmundur Björnsson[PDF]
Dagbókarnúmer 2688 - Komudagur: 2024-06-04 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður[PDF]
Dagbókarnúmer 2689 - Komudagur: 2024-06-04 - Sendandi: Laufey Guðmundsdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 2722 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]
Dagbókarnúmer 2740 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Námsbraut í land- og ferðamálafræði, Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2750 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 2765 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A1066 (ávinningur sjálfvirknivæðingar og gervigreindar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1710 (svar) útbýtt þann 2024-05-17 11:35:00 [HTML]

Þingmál A1076 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:02:00 [HTML]
Þingræður:
114. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-17 16:32:03 - [HTML]

Þingmál A1099 (utanríkis- og alþjóðamál 2023)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2024-05-13 16:44:38 - [HTML]

Þingmál A1105 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1657 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-08 14:52:00 [HTML]

Þingmál A1122 (skipulagsfulltrúi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1727 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-05-17 11:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1843 (svar) útbýtt þann 2024-06-14 15:04:00 [HTML]

Þingmál A1143 (stefna í neytendamálum til ársins 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1808 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-06-06 10:10:00 [HTML]

Þingmál A1181 (fimm ára aðgerðaáætlun heilbrigðisstefnu 2025 til 2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1965 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-20 17:33:00 [HTML]

Þingmál B13 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2023-09-13 21:13:23 - [HTML]

Þingmál B111 ()[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-19 13:58:02 - [HTML]

Þingmál B124 (sameining MA og VMA)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-09-21 10:52:06 - [HTML]

Þingmál B168 ()[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Elva Dögg Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2023-10-10 14:27:07 - [HTML]

Þingmál B184 ()[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-10-12 12:31:05 - [HTML]
14. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-12 13:07:18 - [HTML]
14. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-12 13:43:57 - [HTML]
14. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2023-10-12 14:34:07 - [HTML]
14. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-12 14:57:33 - [HTML]
14. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-12 15:44:14 - [HTML]
14. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2023-10-12 16:08:37 - [HTML]
14. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-10-12 16:52:37 - [HTML]
14. þingfundur - Elva Dögg Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2023-10-12 17:11:05 - [HTML]

Þingmál B227 (Kynjajafnrétti í þróunarsamvinnu)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2023-10-24 14:15:38 - [HTML]

Þingmál B235 ()[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-25 15:02:50 - [HTML]

Þingmál B267 (Sameining framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-11-07 14:22:01 - [HTML]
24. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-07 14:24:12 - [HTML]
24. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2023-11-07 14:26:45 - [HTML]
24. þingfundur - Berglind Harpa Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-07 14:43:28 - [HTML]
24. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-11-07 14:48:12 - [HTML]

Þingmál B273 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2023-11-08 15:12:57 - [HTML]
25. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-08 15:17:00 - [HTML]

Þingmál B283 (launaþróun á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Daði Már Kristófersson - Ræða hófst: 2023-11-09 10:59:53 - [HTML]
26. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-11-09 11:02:08 - [HTML]

Þingmál B318 (Málefni fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-11-15 16:19:35 - [HTML]

Þingmál B319 ()[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-15 16:48:57 - [HTML]
32. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-15 16:58:36 - [HTML]
32. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2023-11-15 17:14:34 - [HTML]
32. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-15 17:34:27 - [HTML]

Þingmál B407 ()[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2023-12-05 13:33:43 - [HTML]

Þingmál B415 ()[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-12-06 15:22:31 - [HTML]
44. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2023-12-06 15:36:39 - [HTML]

Þingmál B453 ()[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Greta Ósk Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2023-12-12 14:03:11 - [HTML]

Þingmál B480 (ástandið í fangelsismálum)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2023-12-14 10:48:17 - [HTML]

Þingmál B490 ()[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-12-15 11:40:18 - [HTML]

Þingmál B532 ()[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-01-22 16:31:29 - [HTML]

Þingmál B545 ()[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2024-01-24 15:02:47 - [HTML]
58. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - Ræða hófst: 2024-01-24 15:18:58 - [HTML]

Þingmál B558 (Útvistun heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-01-25 11:41:40 - [HTML]

Þingmál B572 (mat á menntun innflytjenda og atvinnuþátttaka þeirra)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-01-30 14:10:31 - [HTML]
60. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2024-01-30 14:12:40 - [HTML]
60. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-01-30 14:14:54 - [HTML]
60. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2024-01-30 14:16:07 - [HTML]

Þingmál B578 ()[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-01-31 15:05:30 - [HTML]
61. þingfundur - Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir - Ræða hófst: 2024-01-31 15:21:36 - [HTML]

Þingmál B585 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-02-01 10:33:32 - [HTML]
63. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-02-01 10:37:44 - [HTML]
63. þingfundur - Tómas A. Tómasson - Ræða hófst: 2024-02-01 11:04:04 - [HTML]

Þingmál B619 ()[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigþrúður Ármann - Ræða hófst: 2024-02-06 13:34:47 - [HTML]

Þingmál B624 ()[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2024-02-07 15:35:20 - [HTML]

Þingmál B625 (Fáliðuð lögregla)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-02-07 16:10:43 - [HTML]
67. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2024-02-07 16:15:36 - [HTML]
67. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2024-02-07 16:28:16 - [HTML]

Þingmál B645 (breytingar á löggjöf um hælisleitendur og aðstoð við fólk frá Gaza)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2024-02-12 15:19:13 - [HTML]

Þingmál B684 ()[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-02-20 13:50:04 - [HTML]
75. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-20 13:56:55 - [HTML]

Þingmál B685 ()[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2024-02-21 15:05:16 - [HTML]
76. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-21 15:17:01 - [HTML]

Þingmál B744 (hækkun stýrivaxta og áhrif þeirra á verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-07 10:46:51 - [HTML]

Þingmál B787 ()[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-20 15:25:50 - [HTML]

Þingmál B816 ()[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2024-03-22 11:00:37 - [HTML]

Þingmál B833 ()[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2024-04-10 16:15:52 - [HTML]
93. þingfundur - María Rut Kristinsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-10 17:16:41 - [HTML]

Þingmál B897 ()[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-04-23 13:59:05 - [HTML]

Þingmál B925 ()[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-30 13:37:21 - [HTML]

Þingmál B945 (stuðningur við nemendur af erlendum uppruna í skólakerfinu)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2024-05-06 15:44:17 - [HTML]

Þingmál B946 ()[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-05-07 13:36:21 - [HTML]

Þingmál B994 (vaxtaákvarðanir Seðlabankans)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-16 10:43:17 - [HTML]
113. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-16 10:47:59 - [HTML]

Þingmál B1000 (Staða Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-16 11:15:46 - [HTML]

Þingmál B1008 ()[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-17 10:39:34 - [HTML]

Þingmál B1009 (Fjarskipti í dreifbýli)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-17 11:11:23 - [HTML]

Þingmál B1033 ()[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-04 13:36:19 - [HTML]

Þingmál B1039 ()[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Eva Dögg Davíðsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-05 15:17:04 - [HTML]
117. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2024-06-05 15:28:54 - [HTML]

Þingmál B1055 (fjárhagslega staða háskólanema)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-06-06 11:04:55 - [HTML]

Þingmál B1057 (Nám í hamfarafræðum á háskólastigi.)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-06-06 11:12:45 - [HTML]
118. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-06-06 11:17:39 - [HTML]
118. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-06-06 11:34:00 - [HTML]
118. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-06-06 11:41:10 - [HTML]
118. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-06 11:51:41 - [HTML]

Þingmál B1081 ()[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-06-12 20:06:43 - [HTML]
121. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2024-06-12 21:02:26 - [HTML]

Þingmál B1100 ()[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-14 10:48:00 - [HTML]

Þingmál B1127 ()[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-19 11:11:07 - [HTML]