Merkimiði - Riftun samninga


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (108)
Dómasafn Hæstaréttar (42)
Umboðsmaður Alþingis (2)
Stjórnartíðindi - Bls (15)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (30)
Alþingistíðindi (53)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (2)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (31)
Lagasafn (28)
Lögbirtingablað (5)
Alþingi (71)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1944:183 nr. 100/1941 (Smurningsolía)[PDF]

Hrd. 1957:259 nr. 65/1956 (Fiskiroð)[PDF]

Hrd. 1965:268 nr. 7/1964 (Reykir)[PDF]

Hrd. 1965:466 nr. 75/1965[PDF]

Hrd. 1967:103 nr. 241/1966 (Kaupfélag Vopnfirðinga)[PDF]

Hrd. 1968:1186 nr. 218/1968 (Þrotabúsmálið)[PDF]

Hrd. 1968:1197 nr. 219/1968[PDF]

Hrd. 1969:1469 nr. 237/1969[PDF]

Hrd. 1972:455 nr. 141/1971[PDF]

Hrd. 1973:93 nr. 148/1972[PDF]

Hrd. 1981:997 nr. 224/1978 (m.b. Skálafell)[PDF]
Bátur var keyptur og hann fórst. Vátryggingarfé var ráðstafað í áhvílandi skuldir. Kaupendur kröfðust riftunar á þessu og nefndu m.a. að þau hefðu ekki fengið upplýsingar um áhvílandi skuldir og að seljandinn hafði ekki viðhlítandi eignarheimild. Talið var að þessir misbrestir væru það miklir að það réttlætti riftun.
Hrd. 1982:593 nr. 156/1979[PDF]

Hrd. 1983:421 nr. 171/1980[PDF]

Hrd. 1984:871 nr. 106/1984[PDF]

Hrd. 1985:92 nr. 167/1982 (Oddhólsmál I)[PDF]

Hrd. 1985:1516 nr. 60/1984 (Miðbraut)[PDF]

Hrd. 1991:97 nr. 266/1988 (Súrheysturn)[PDF]

Hrd. 1994:97 nr. 2/1994[PDF]

Hrd. 1994:901 nr. 34/1991[PDF]

Hrd. 1994:1586 nr. 336/1994[PDF]

Hrd. 1995:1120 nr. 43/1995[PDF]

Hrd. 1996:2561 nr. 242/1995[PDF]

Hrd. 1997:538 nr. 302/1996 (Sumarhús á Spáni - La Marina)[PDF]
Íslenskir seljendur og íslenskir kaupendur.
Spænskur lögmaður gerir samninginn.
Afturkölluð kaupin og seljandinn fékk húsið aftur, en kaupverðinu ekki skilað.
Kaupandinn heldur fram að hann hafi verið neyddur til að skrifa undir skjalið.
Litið var á aðstæður við samningsgerðina, er tók 1-2 klst. Vitni gáfu til kynna að kaupandinn hefði verið glaður og farið með seljandanum út að borða eftir á.
Hrd. 1998:3181 nr. 432/1997[PDF]

Hrd. 1998:4006 nr. 125/1998 (Tilvitnunarmerki)[PDF]

Hrd. 1999:2261 nr. 487/1998 (Stjórnarmaður í hlutafélagi - Búlandstindur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2692 nr. 231/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3744 nr. 199/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:946 nr. 359/2000 (Laxalind)[HTML]

Hrd. 2001:1114 nr. 381/2000 (Kaupfélag Þingeyinga)[HTML]

Hrd. 2001:1483 nr. 326/2000 (Snæbjörg ÓF-4)[HTML]

Hrd. 2001:4712 nr. 186/2001 (Svalbakur ÞH)[HTML]

Hrd. 2001:4722 nr. 187/2001 (Svalbakur ÞH)[HTML]

Hrd. 2001:4743 nr. 189/2001[HTML]

Hrd. 2003:21 nr. 556/2002[HTML]

Hrd. 2003:2507 nr. 548/2002[HTML]

Hrd. 2003:2762 nr. 232/2003[HTML]

Hrd. 2003:2769 nr. 230/2003[HTML]

Hrd. 2003:3343 nr. 79/2003 (Eyvindarstaðavegur)[HTML]

Hrd. 2003:3597 nr. 105/2003 (Múm - Plötuútgáfusamningur)[HTML]

Hrd. 2003:3885 nr. 312/2003 (Frjáls fjölmiðlun)[HTML]
Kaupandi neitaði að greiða eftirstöðvar í hlutabréfakaupum þar sem verðmæti félagsins væri lægra en það sem var uppgefið. Síðar fór félagið í gjaldþrot. Hæstiréttur leit svo á að um væri að ræða gölluð kaup og ákvarðaði að kaupandinn hefði átt að greiða það sem hann hafði þegar greitt og eftirstöðvarnar sem hann neitaði að greiða yrðu felldar niður.
Hrd. 2004:1806 nr. 410/2003[HTML]

Hrd. 2005:2757 nr. 259/2005[HTML]

Hrd. 2005:5138 nr. 288/2005[HTML]

Hrd. 2006:4370 nr. 537/2006[HTML]

Hrd. 2006:4454 nr. 99/2006 (Hressingarskálinn)[HTML]

Hrd. 2006:4767 nr. 221/2006 (Hlutafélag)[HTML]

Hrd. 2006:5276 nr. 245/2006[HTML]

Hrd. nr. 524/2006 dags. 29. mars 2007 (Innnes ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 327/2007 dags. 13. desember 2007 (Vinna við gerð byggingarnefndateikninga)[HTML]

Hrd. nr. 605/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 518/2007 dags. 13. mars 2008 (Svæfingalæknir)[HTML]

Hrd. nr. 282/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 73/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 125/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 127/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Klingenberg og Cochran ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 430/2009 dags. 25. mars 2010 (Ný gögn fyrir Hæstarétti)[HTML]

Hrd. nr. 471/2009 dags. 27. maí 2010 (Innheimtufyrirtæki)[HTML]

Hrd. nr. 347/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 315/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 644/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 663/2010 dags. 20. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 128/2011 dags. 9. mars 2011 (Samruni)[HTML]

Hrd. nr. 529/2010 dags. 24. mars 2011 (Samskip - Tali ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 640/2010 dags. 1. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 368/2012 dags. 13. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 10/2013 dags. 24. janúar 2013 (Landsbankinn gegn Flugastraumi)[HTML]

Hrd. nr. 173/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 612/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 43/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 460/2013 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 459/2013 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 493/2013 dags. 23. september 2013 (Afleiðusamningur)[HTML]

Hrd. nr. 207/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 303/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 236/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 430/2013 dags. 12. desember 2013 (Flugastraumur)[HTML]

Hrd. nr. 510/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 570/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 638/2013 dags. 13. mars 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 639/2013 dags. 20. mars 2014 (Samtök sunnlenskra sveitarfélaga gegn Bílum og fólki ehf. - Strætó útboð)[HTML]
Útboð fór fram á akstri almenningsfarartækja. Engar athugasemdir voru gerðar við fundinn þar sem tilboðin voru opnuð. Um tveimur mínútum fyrir slit fundarins barst tölvupóstur þar sem kostnaður tilboðs, sem var hið lægsta, hefði verið misritaður þar sem á það vantaði kostnaðarliði. Litið var svo á að tilboðið hefði verið gilt þar sem ekki var sýnt fram á misritun.

Hæstiréttur taldi að útbjóðanda hafði verið rétt að lýsa yfir riftun samningsins þar sem ljóst þótti að lægstbjóðandi ætlaði sér ekki að efna samninginn í samræmi við tilboðið, á grundvelli almennra reglna kröfuréttar um fyrirsjáanlegar vanefndir.
Hrd. nr. 205/2014 dags. 31. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 717/2013 dags. 3. apríl 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 315/2014 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 314/2014 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 316/2014 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 716/2013 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 373/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 112/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 605/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 285/2015 dags. 5. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 737/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 752/2014 dags. 28. maí 2015 (Jökulsárlón - Spilda úr landi Fells - Riftun)[HTML]

Hrd. nr. 761/2014 dags. 4. júní 2015 (Höfðabrekka 27)[HTML]
Fasteign var keypt á 18 milljónir króna. Gallar komu í ljós eftir afhendingu. Dómkvaddur matsmaður ritaði matsgerð og stóð í henni að úrbætur á þeim myndu kosta 11,9 milljónir (um 66% af kaupverðinu). Hæstiréttur féllst á að kaupanda hefði verið heimilt að rifta kaupsamningnum á grundvelli verulegrar vanefndar.
Hrd. nr. 481/2015 dags. 20. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 246/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 454/2016 dags. 24. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 573/2016 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 214/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 222/2016 dags. 20. desember 2016 (Austurstræti 10A ehf.)[HTML]
Aðili seldi öðrum aðila, fyrir 115 milljónir króna, einkahlutafélagið Austurstræti 10A ehf., og átti að afhenda eignina 15. desember 2014. Eina eign þess félags var eign að þessu heimilisfangi. Á þeirri eign hvíldi 49 milljón króna lán sem kaupandi félagsins samdi um að yfirtaka. Greiða skyldi af því 16 milljónir við kaupsamning, 7 milljónir þremur mánuðum síðar, 6 milljónir sex mánuðum síðar, sömu upphæð níu mánuðum síðar, 7,5 milljónir tólf mánuðum síðar. Kaupandi skuldbatt sig þar að auki selja félagið Gjáhellu 7 ehf. sem stofna ætti um samnefnda fasteign, að virði 23,5 milljónir króna. Svo reyndist vera að félagið Gjáhella 7 ehf. hefði ekki verið eign kaupandans og ætlaði kaupandi sér að redda sér þeirri eign.

Seljandinn rifti svo samningnum þann 19. desember 2014, þ.e. fjórum dögum eftir umsaminn afhendingardag, vegna meintra verulegra vanefnda kaupanda, þar á meðal væru yfir 20 milljóna veð enn áhvílandi á Gjáhellu 7. Þessari riftun andmælti kaupandi þann 23. desember sama ár. Kaupandinn krafðist fyrir dómi viðurkenningar um gildi þessa samnings og að seljanda væri skylt að framselja eignirnar.

Hæstiréttur tók fram að heildarmat á málsatvikum réði því hvort um hefði verið verulega vanefnd að ræða. Hlutfall Gjáhellu 7 af vanefndinni var um 20,4%, að í samningnum var óljóst hvort seljandi eða kaupandi ætti að hlutast til um stofnun einkahlutafélagsins utan um þá fasteign, og að seljandi hefði sjálfur veðsett 27 milljónir af Austurstræti 10A og því sjálfur vanefnt kaupsamninginn. Í ljósi þessara atriða féllst hann ekki á riftun samningsins.
Hrd. nr. 836/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 404/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 91/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 271/2017 dags. 20. apríl 2018 (Skaginn hf.)[HTML]
Ágreiningur var um riftun vinnusamnings er klæddur hafði verið í búning verksamnings. Starfsmaðurinn sýndi tómlæti við að skila inn umsömdum vinnustundum sem var látið átölulaust í nokkurn tíma. Viðsemjandi fyrirtækis starfsmannsins rifti þeim samningi svo fyrirvaralaust. Hæstiréttur mat ekki svo að um hefði verið um verulega vanefnd að ræða og að vanefndirnar hefðu verið þess eðlis að viðsemjandinn hefði átt að veita áminningu áður en hann færi að rifta samningnum. Hefði því komið til greina skaðabótakrafa ef slíkri hefði verið haldið uppi, en slíkri kröfu var ekki til að dreifa í málinu.
Hrd. nr. 494/2017 dags. 17. maí 2018 (Kvistir ehf.)[HTML]
Einstaklingur var ráðinn sem bústjóri hjá fyrirtæki með hrossarækt. Hann keypti svo hryssu með öðum manni í gegnum einkahlutafélag á sex milljónir króna og seldi hana svo til eiganda hrossaræktarbúsins á níu milljónir króna. Hagnaðnum af sölunni skipti hann svo með viðskiptafélaga sínum, og fékk hvor 1,5 milljónir króna í sinn hlut. Vinnuveitandinn taldi hann hafa með þessu brotið gróflega gegn ráðningarsamningi sínu með þessu athæfi og rak starfsmanninn fyrirvaralaust úr starfi.

Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða gróft brot starfsmanns á starfsskyldum er talin voru réttlæta riftun vinnuveitanda hans á samningi þeirra.
Hrd. nr. 637/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]
Sveitarfélagið Ölfus sagði upp stuðningsfulltrúanum B í kjölfar atviks sem hann átti í gagnvart einum íbúa sambýlis sem hann starfaði á. Hæstiréttur taldi að brot sveitarfélagsins á rannsóknarskyldu þess leiddu þegar af þeirri ástæðu til þess að brottvikning B úr starfi hefði verið ólögmæt, og því dæmt til að greiða B skaðabætur og miskabætur.
Hrd. nr. 30/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-134 dags. 21. desember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 4/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 3/2022 dags. 19. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2019 (Kæra Arnarlands ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 17. september 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2011 (Kæra Erlings Alfreðs Jónssonar á ákvörðun Neytendastofu 25. maí 2011.)[PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-025-16 dags. 21. mars 2017[PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-99/2015 dags. 26. október 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-29/2012 dags. 14. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-28/2012 dags. 14. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-172/2012 dags. 24. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2014 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-12/2015 dags. 16. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-8/2016 dags. 3. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-44/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-396/2022 dags. 24. apríl 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-104/2008 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3298/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-79/2010 dags. 15. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-79/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-14/2012 dags. 26. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-6/2013 dags. 28. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-177/2013 dags. 9. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-598/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-87/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-165/2014 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2014 dags. 16. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-641/2017 dags. 25. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-608/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-360/2019 dags. 18. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-15/2020 dags. 11. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2256/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-214/2019 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2342/2020 dags. 8. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1693/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1535/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3165/2020 dags. 20. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-344/2022 dags. 13. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1174/2023 dags. 22. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1239/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1530/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-272/2023 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1572/2024 dags. 15. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1981/2024 dags. 13. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-918/2024 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3035/2005 dags. 17. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-850/2006 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7689/2005 dags. 13. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2280/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6631/2005 dags. 20. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7715/2006 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5507/2006 dags. 20. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5078/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3524/2006 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-781/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2814/2008 dags. 16. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7532/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3303/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6172/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7027/2009 dags. 9. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-304/2009 dags. 13. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1872/2007 dags. 9. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-198/2011 dags. 9. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10158/2009 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10157/2009 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-561/2012 dags. 12. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3671/2011 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-149/2011 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-867/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2383/2011 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2472/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-51/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2302/2012 dags. 29. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3285/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-16/2010 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2045/2012 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4092/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-168/2014 dags. 30. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1436/2012 dags. 4. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-912/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2572/2014 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2622/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2039/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2782/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4821/2014 dags. 10. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1009/2015 dags. 15. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2622/2013 dags. 1. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-256/2015 dags. 3. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1186/2015 dags. 4. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2554/2015 dags. 15. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3234/2014 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3188/2015 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2816/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-870/2014 dags. 28. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1154/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1152/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1151/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1150/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2016 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3078/2016 dags. 9. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1593/2016 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3069/2017 dags. 13. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7629/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7108/2020 dags. 1. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7440/2019 dags. 8. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1819/2017 dags. 5. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2642/2022 dags. 20. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3150/2022 dags. 16. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2340/2022 dags. 9. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2158/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2082/2024 dags. 10. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5511/2024 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-2/2013 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-194/2013 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-222/2016 dags. 9. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-279/2016 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-111/2017 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-30/2015 dags. 8. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-96/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-280/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-222/2008 dags. 15. apríl 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-13/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-144/2011 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-144/2011 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-92/2015 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-187/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2005 dags. 2. maí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2007 dags. 30. mars 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2007 dags. 28. ágúst 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2009 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2009 dags. 17. apríl 2009 (1)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 56/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 50/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2017 dags. 31. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 100/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2020 dags. 1. september 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 97/2020 dags. 18. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2021 dags. 29. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 102/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 3/2006 dags. 21. nóvember 2006[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 82/2008 dags. 22. janúar 2009[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2022 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 135/2022 í máli nr. KNU22010020 dags. 23. mars 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 78/2021 dags. 16. mars 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 124/2021 dags. 5. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 16/2022 dags. 1. desember 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 6/2023 dags. 11. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 106/2023 dags. 28. júní 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 134/2024 dags. 1. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 151/2024 dags. 30. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 153/2024 dags. 28. maí 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 1/2025 dags. 11. nóvember 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 427/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 428/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 395/2018 dags. 2. nóvember 2018 (Íslenskir endurskoðendur)[HTML][PDF]

Lrd. 467/2018 dags. 8. febrúar 2019 (Lífstíðarábúð)[HTML][PDF]
Ábúandi jarðar vanrækti að greiða leigu er næmi 1% af fasteignarmati eignanna og leit Landsréttur svo á að jarðareigandanum hafi verið heimilt að rifta samningnum og víkja ábúanda af jörðinni.
Lrd. 610/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 834/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 383/2020 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 170/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 587/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 702/2021 dags. 14. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 325/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 195/2022 dags. 4. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 200/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 513/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 488/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 354/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 827/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 186/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 714/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 93/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 473/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 413/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 975/2024 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF22020545 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/331 dags. 22. júní 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2007 dags. 13. ágúst 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2008 dags. 9. júlí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2009 dags. 27. ágúst 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2001 dags. 23. janúar 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 136/2012 dags. 30. nóvember 2012[PDF]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 203/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 397/2003[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 858/1993 (Aukastörf ríkisstarfsmanns)[HTML]
Starfsmaður hjá Skógræktinni tók að sér aukastörf án leyfis. Honum var síðan sagt upp á þeim forsendum. Umboðsmaður taldi að ræða hefði átt við starfsmanninum um þetta og veita honum tækifæri á að hætta í aukastörfunum áður en farið væri í uppsögn.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1965/1996 dags. 17. febrúar 1998[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1936 - Registur48
1944 - Registur7
1944183
1947 - Registur100
1957 - Registur154, 197
1957259
1965 - Registur7
19681191, 1194, 1201, 1205
1971 - Registur127
1972 - Registur9, 48
1972455-456
1973 - Registur43, 127-128
197394
1977 - Registur80
19811024
1982604, 609
1984873
1985109, 1529
1991100
199499, 906
1996 - Registur188
19962562
1997550
19983181, 3186-3187, 3189, 4011
19992267, 2696
20003749
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1947A316
1963A173, 321
1966A220
1979B618
1984A126
1985A77
1994A259
1995B327
1997A66-67, 197
2000A84
2001C223, 239
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1947AAugl nr. 95/1947 - Lög um lögræði[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 15/1963 - Lög um breyting á siglingalögum, nr. 56 30. nóv. 1914[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1963 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 76/1966 - Lög um lagagildi samnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd., um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 319/1979 - Reglugerð um öryrkjavinnu[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 68/1984 - Lögræðislög[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 34/1985 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 80/1994 - Lög um alferðir[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 159/1995 - Reglugerð um öryrkjavinnu[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 23/1997 - Lög um gerð samninga um hlutdeild í afnotarétti orlofshúsnæðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1997 - Lögræðislög[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 42/2000 - Lög um þjónustukaup[PDF prentútgáfa]
2012BAugl nr. 699/2012 - Reglugerð um viðurkenningu grunnskóla sem reknir eru af öðrum en sveitarfélögum og skólahald samkvæmt erlendri eða alþjóðlegri námskrá og námsskipan[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 100/2013 - Reglur Akureyrarkaupstaðar um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA)[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 130/2014 - Lög um vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 136/2017 - Reglur Reykjavíkurborgar um tilraunarverkefnið sveigjanleiki í þjónustu: „Frá barni til fullorðins“[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2017 - Reglugerð um útlendinga[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 95/2018 - Lög um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 1150/2018 - Reglugerð um sjálfstætt rekna grunnskóla[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 33/2019 - Lög um skóga og skógrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2019 - Lög um skráningu einstaklinga[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 588/2020 - Reglugerð um útboð eldissvæða[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 180/2021 - Reglugerð um vinnustaðanám[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 352/2021 - Reglur Mosfellsbæjar um úthlutun leiguíbúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 353/2021 - Reglur þjónustusvæðis Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 140/2022 - Reglur um beingreiðslusamninga við fatlað fólk og forsjáraðila fatlaðra barna í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1350/2022 - Reglugerð um upplýsingakröfur vegna samninga um fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 971/2023 - Reglur um beingreiðslusamninga við fatlað fólk og forsjáraðila fatlaðra barna í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 1232/2024 - Reglur um notendasamninga við fatlað fólk og forsjáraðila fatlaðra barna í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 808/2025 - Reglur Múlaþings um úthlutun félagslegra leiguíbúða[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing49Þingskjöl801
Löggjafarþing66Þingskjöl785
Löggjafarþing78Þingskjöl301
Löggjafarþing81Þingskjöl707
Löggjafarþing83Þingskjöl398
Löggjafarþing86Þingskjöl1176, 1268
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)229/230
Löggjafarþing99Þingskjöl1515, 1676, 1684
Löggjafarþing99Umræður2253/2254, 2509/2510
Löggjafarþing103Umræður3169/3170, 3175/3176
Löggjafarþing104Umræður3193/3194
Löggjafarþing105Þingskjöl1413
Löggjafarþing106Þingskjöl601, 2286
Löggjafarþing107Þingskjöl982
Löggjafarþing116Þingskjöl4325, 4333
Löggjafarþing117Þingskjöl1256, 1919, 1928
Löggjafarþing118Þingskjöl2578
Löggjafarþing120Umræður151/152
Löggjafarþing121Þingskjöl3210, 3670, 3742, 5656
Löggjafarþing121Umræður4599/4600
Löggjafarþing122Þingskjöl968, 990
Löggjafarþing123Þingskjöl784, 806, 1657
Löggjafarþing125Þingskjöl947, 969, 5230, 5312
Löggjafarþing125Umræður5889/5890
Löggjafarþing126Þingskjöl2911, 2918, 2933, 3955
Löggjafarþing127Þingskjöl4595-4596
Löggjafarþing130Þingskjöl3294
Löggjafarþing131Þingskjöl1511
Löggjafarþing132Þingskjöl2906
Löggjafarþing135Þingskjöl3222
Löggjafarþing137Þingskjöl646
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1954 - 2. bindi2147/2148
1965 - 2. bindi1823/1824, 2217/2218
1973 - 2. bindi1951/1952, 2193/2194, 2297/2298
1983 - 2. bindi1801/1802, 2137/2138
1990 - 2. bindi1779/1780, 2103/2104
19951122, 1213, 1221
19991193, 1270, 1290, 1342-1343
20031401, 1517, 1537, 1612, 1626
20071599, 1729, 1748, 1817, 1830
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1995333, 339
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1995728
20001820
200120142, 144
20022618
20074620
201259347
201267288
2014541052
20161031
201657433
201767711
202012388
20204245
202085535, 551
2021719, 14, 19-20, 25, 30-31, 37, 42-43, 47
202218111, 122
202493718
202571797
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200384665
200395753
2003119947
200449385
2012551759
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 49

Þingmál A146 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-10-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 66

Þingmál A194 (lögræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-03-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 78

Þingmál A72 (siglingarlög nr. 56)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-12-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 81

Þingmál A156 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-23 13:31:00 [PDF]

Löggjafarþing 82

Þingmál A8 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A91 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1962-11-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 86

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 91

Þingmál A101 (atvinnuöryggi)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1970-11-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A182 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 374 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 382 (frávísunartilllaga) útbýtt þann 1978-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-02-10 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1978-02-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A193 (viðnám gegn verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-03-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál B87 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
68. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A152 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A83 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 107

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 116

Þingmál A447 (alferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 773 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 117

Þingmál A293 (alferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-15 14:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 120

Þingmál A1 (fjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1995-10-06 15:40:59 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A344 (hlutdeild í afnotarétti orlofshúsnæðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-23 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-17 17:19:27 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A110 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (þjónustukaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-26 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1093 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1150 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-04 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-27 20:58:01 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A429 (samningar um sölu á vöru milli ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A719 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2824 - Komudagur: 2001-09-11 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A662 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A550 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-02-05 20:40:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A555 (landshlutaverkefni í skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-21 16:45:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-30 16:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 666 - Komudagur: 2009-07-30 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (samn. milli ísl. og breska trygg.sjóðs og bréf fj - [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál B174 (afskriftir skulda og samkeppnisstaða fyrirtækja)

Þingræður:
21. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2009-11-06 11:36:18 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 407 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2011-01-07 - Sendandi: Tryggingarsjóður innstæðueigenda og fjárfesta - [PDF]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1911 - Komudagur: 2011-04-02 - Sendandi: Aagot Óskarsdóttir lögfræðingur - [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A609 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 19/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 959 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A281 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A74 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-05-09 10:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A154 (vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-23 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-16 22:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 806 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-16 22:34:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A818 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2016-08-30 - Sendandi: Allianz Ísland hf. - [PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A407 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1448 - Komudagur: 2017-05-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A484 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-12 21:06:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-02 11:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 604 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Landssamtök skógareigenda - [PDF]

Þingmál A772 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B774 (störf þingsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-04-30 13:54:19 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-12-10 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-03 14:40:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A922 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]