Merkimiði - Réttarfarsreglur


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (202)
Dómasafn Hæstaréttar (72)
Umboðsmaður Alþingis (12)
Stjórnartíðindi - Bls (18)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (27)
Dómasafn Landsyfirréttar (4)
Alþingistíðindi (284)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (9)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (46)
Lagasafn (48)
Alþingi (323)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1932:573 nr. 57/1931[PDF]

Hrd. 1933:507 nr. 93/1933[PDF]

Hrd. 1951:487 nr. 173/1950[PDF]

Hrd. 1954:394 nr. 84/1953 (Húsaleigubrot)[PDF]

Hrd. 1956:669 nr. 146/1956[PDF]

Hrd. 1963:141 nr. 182/1962[PDF]

Hrd. 1966:741 nr. 157/1966[PDF]

Hrd. 1967:881 nr. 54/1966[PDF]

Hrd. 1969:829 nr. 55/1969[PDF]

Hrd. 1969:1338 nr. 187/1969[PDF]

Hrd. 1971:217 nr. 90/1970[PDF]

Hrd. 1974:707 nr. 51/1973[PDF]

Hrd. 1975:423 nr. 74/1974[PDF]

Hrd. 1977:13 nr. 143/1974 (Steinahlíð)[PDF]

Hrd. 1978:439 nr. 41/1978 (Samningur eða ákvörðun ráðuneytis)[PDF]

Hrd. 1979:628 nr. 213/1978 (Landsmót Hestamanna 1978)[PDF]

Hrd. 1980:66 nr. 135/1977 (Sólbjörg EA-142)[PDF]
Bátakaup. Kaupandi vissi af fyrrum ágreiningi um galla. Ekki var fallist á bætur.
Hrd. 1980:1763 nr. 66/1978 (Andmælaréttur - Eignarnám - Lagarfell í Fellahreppi)[PDF]

Hrd. 1980:1961 nr. 123/1978[PDF]

Hrd. 1981:689 nr. 43/1980[PDF]

Hrd. 1981:965 nr. 191/1978[PDF]

Hrd. 1981:1243 nr. 84/1979[PDF]

Hrd. 1982:1124 nr. 129/1979[PDF]

Hrd. 1982:1701 nr. 12/1981[PDF]

Hrd. 1983:1226 nr. 83/1983[PDF]

Hrd. 1983:1664 nr. 139/1981[PDF]

Hrd. 1983:1766 nr. 222/1981[PDF]

Hrd. 1983:1948 nr. 96/1983 (Krafinn úrlausnar)[PDF]

Hrd. 1984:140 nr. 130/1982[PDF]

Hrd. 1984:361 nr. 95/1982[PDF]

Hrd. 1984:1063 nr. 132/1984[PDF]

Hrd. 1984:1069 nr. 150/1984[PDF]

Hrd. 1984:1167 nr. 47/1984[PDF]

Hrd. 1985:320 nr. 31/1985[PDF]

Hrd. 1985:1061 nr. 92/1985[PDF]

Hrd. 1986:1154 nr. 231/1986 (Interpool Ltd.)[PDF]

Hrd. 1986:1161 nr. 232/1986[PDF]

Hrd. 1986:1168 nr. 233/1986[PDF]

Hrd. 1986:1455 nr. 279/1986[PDF]

Hrd. 1986:1464 nr. 280/1986[PDF]

Hrd. 1988:142 nr. 13/1987[PDF]

Hrd. 1988:1354 nr. 336/1988[PDF]

Hrd. 1989:1627 nr. 252/1989 (Áfengiskaup hæstaréttardómara)[PDF]
Forseti Hæstaréttar var sakaður um að hafa misnotað hlunnindi sem handhafi forsetavalds með því að kaupa mikið magn áfengis á kostnaðarverði, þ.e. án áfengisgjalds, með lagaheimild sem þá var til staðar. Forseti Íslands veitti forseta Hæstaréttar lausn um stundarsakir og svo höfðað dómsmál um lausn til frambúðar. Settur Hæstiréttur í málinu taldi að skortur á hámarki í lagaheimildinni skipti ekki máli og með þessu athæfi hefði hæstaréttardómarinn rýrt það almenna traust sem hann átti að njóta og staðfesti þar af leiðandi varanlega lausn hans úr embættinu.
Hrd. 1990:972 nr. 263/1987[PDF]

Hrd. 1990:1041 nr. 282/1990[PDF]

Hrd. 1990:1147 nr. 337/1990[PDF]

Hrd. 1991:12 nr. 484/1990[PDF]

Hrd. 1991:749 nr. 125/1991[PDF]

Hrd. 1992:48 nr. 521/1991[PDF]

Hrd. 1992:532 nr. 141/1989[PDF]

Hrd. 1992:691 nr. 350/1989[PDF]

Hrd. 1992:877 nr. 139/1991[PDF]

Hrd. 1992:1356 nr. 331/1992[PDF]

Hrd. 1992:1526 nr. 337/1992[PDF]

Hrd. 1992:1573 nr. 345/1988[PDF]

Hrd. 1992:1962 nr. 129/1991 (BHMR-dómur)[PDF]

Hrd. 1993:1386 nr. 235/1993[PDF]

Hrd. 1994:461 nr. 435/1993[PDF]

Hrd. 1994:619 nr. 125/1994[PDF]

Hrd. 1994:872 nr. 168/1994[PDF]

Hrd. 1994:1949 nr. 28/1992 (Haffjarðará)[PDF]

Hrd. 1994:2149 nr. 161/1993[PDF]

Hrd. 1994:2164 nr. 366/1994[PDF]

Hrd. 1995:1859 nr. 209/1995[PDF]

Hrd. 1996:29 nr. 428/1995[PDF]

Hrd. 1996:96 nr. 169/1994 (Miðholt)[PDF]

Hrd. 1996:1536 nr. 161/1996[PDF]

Hrd. 1997:2155 nr. 300/1997[PDF]

Hrd. 1997:3672 nr. 101/1997[PDF]

Hrd. 1998:1067 nr. 122/1997[PDF]

Hrd. 1998:1949 nr. 198/1998[PDF]

Hrd. 1998:2528 nr. 418/1997 (Sjálfstæði dómarafulltrúa og 6. gr. MSE)[PDF]
Mál hafði verið dæmt af dómarafulltrúa í héraði sem var svo talin vera andstæð stjórnarskrá. Málsaðilinn höfðaði skaðabótamál vegna aukins málskostnaðar og var fallist á bótaskyldu vegna þessa, þrátt fyrir að slíkt fyrirkomulag hafi tíðkast lengi vel.
Hrd. 1998:3838 nr. 89/1998[PDF]

Hrd. 1999:363 nr. 250/1998 (Lindarbyggð)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:34 nr. 491/1999 (Mjölnisholt)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1050 nr. 60/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1605 nr. 127/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4394 nr. 419/2000 (Viðurkenning á faðerni - Sóknaraðild í faðernismáli)[HTML][PDF]
Áður en málið féll höfðu einungis barnið sjálft og móðir þess lagalega heimild til að höfða faðernismál.

Stefnandi var maður sem taldi sig vera föður barns og höfðaði mál til þess að fá það viðurkennt. Hæstiréttur taldi að útilokun hins meinta föður hefði verið brot á stjórnarskrá, og honum því heimilað að sækja málið þrátt fyrir að vera ekki á lista yfir aðila sem gætu sótt slíkt mál samkvæmt almennum landslögum.
Hrd. 2001:3690 nr. 404/2001 (Fölsun föður)[HTML]
Fjárnám framkvæmt á grundvelli skuldabréfs. Það var ógilt fyrir héraðsdómi en fyrir Hæstarétti voru lögð fram gögn með viðurkenningu viðkomandi á að hafa falsað undirritunina. Hæstiréttur ógilti fjárnámið þar sem kominn var réttmætur vafi á því að skuldbindingin hefði verið gild.
Hrd. 2001:3699 nr. 405/2001 (Fölsun föður)[HTML]
Fjárnám framkvæmt á grundvelli skuldabréfs. Það var ógilt fyrir héraðsdómi en fyrir Hæstarétti voru lögð fram gögn með viðurkenningu viðkomandi á að hafa falsað undirritunina. Hæstiréttur ógilti fjárnámið þar sem kominn var réttmætur vafi á því að skuldbindingin hefði verið gild.
Hrd. 2002:1140 nr. 115/2002[HTML]

Hrd. 2002:1282 nr. 134/2002[HTML]

Hrd. 2002:1429 nr. 339/2001[HTML]

Hrd. 2002:1441 nr. 340/2001[HTML]

Hrd. 2002:1452 nr. 341/2001[HTML]

Hrd. 2002:1464 nr. 342/2001[HTML]

Hrd. 2002:1941 nr. 218/2002 (Í skóm drekans)[HTML]
Þátttaka keppenda í fegurðarsamkeppni var tekin upp án vitneskju þeirra. Myndbönd voru lögð fram í héraði en skoðun þeirra takmörkuð við dómendur í málinu. Hæstiréttur taldi þetta brjóta gegn þeirri grundvallarreglu einkamálaréttarfars um að jafnræðis skuli gæta um rétt málsaðila til að kynna sér og tjá sig um sönnunargögn gagnaðila síns.
Hrd. 2002:3175 nr. 230/2002 (Hljómalind - Innborgun)[HTML]

Hrd. 2003:2671 nr. 569/2002 (Faxatún 3)[HTML]
Afsláttar krafist sem var minna en hálft prósent af kaupverðinu. Hæstiréttur taldi upphæðina það litla að hann féllst ekki á afsláttarkröfuna.
Hrd. 2004:171 nr. 280/2003 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Hrd. 2004:236 nr. 489/2003[HTML]

Hrd. 2004:2955 nr. 238/2004[HTML]

Hrd. 2005:74 nr. 506/2004[HTML]

Hrd. 2005:955 nr. 84/2005[HTML]

Hrd. 2006:1776 nr. 462/2005 (Bann við að sýna tóbak)[HTML]

Hrd. 2006:4553 nr. 183/2006 (Festarfell)[HTML]

Hrd. 2006:4690 nr. 182/2006 (Festarfell)[HTML]

Hrd. nr. 647/2006 dags. 10. maí 2007 (Salmann Tamimi gegn Landspítala-háskólasjúkrahúsi - Uppsögn ríkisstarfsmanns)[HTML]
Ríkisstarfsmanni var sagt upp vegna útskiptingar á tölvukerfum og fór hann í mál. Hæstiréttur nefndi að það skipti máli í hvaða starf viðkomandi var ráðinn og ef starfi er skipt út fyrir annað þurfi að kanna hvort finna megi önnur störf innan stjórnvaldsins sem starfsmaðurinn er hæfur til að gegna. Talið var að uppsögnin hafi verið ólögmæt.
Hrd. nr. 281/2007 dags. 6. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 282/2007 dags. 6. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 523/2006 dags. 20. september 2007 (Starfsmannaleigur - Impregilo SpA)[HTML]
Spurt var um hver ætti að skila skattinum. Fyrirætlað í lögskýringargögnum en kom ekki fram í lagatextanum, og því ekki hægt að byggja á lagaákvæðinu.
Hrd. nr. 292/2007 dags. 13. desember 2007 (Keilufell)[HTML]
Skilyrði um gallaþröskuld var ekki talið vera uppfyllt þar sem flatarmálsmunur einbýlishúss samkvæmt söluyfirliti og kaupsamningi borið saman við raunstærð reyndist vera 14,4%.
Hrd. nr. 656/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 655/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 27/2008 dags. 12. febrúar 2008 (Hringbraut 15)[HTML]

Hrd. nr. 445/2007 dags. 8. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 13/2009 dags. 23. janúar 2009 (Kolsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 393/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 134/2009 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 297/2009 dags. 11. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 107/2009 dags. 12. nóvember 2009 (Troja trésmiðja - Matsgerð um ökuhraða)[HTML]
Einhliða skýrslu var aflað um atriði án þess að gagnaðili fékk færi á að koma að eigin hagsmunum og sjónarmiðum. Var hún af þeim ástæðum ekki talin hafa þýðingu í málinu.
Hrd. nr. 688/2009 dags. 15. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 703/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 773/2009 dags. 1. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 340/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Vélsleði)[HTML]
Ekki var fallist á bótaábyrgð þar sem ökumaður vélsleðans notaði ekki hlífðarhjálm þrátt fyrir lagafyrirmæli þar um. Auk þess var tjónþolinn sjálfur ökumaður sleðans en reglan um hlutlæga ábyrgð nær ekki til tjóns sem ökumaðurinn veldur sjálfum sér.
Hrd. nr. 75/2010 dags. 2. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 404/2009 dags. 25. mars 2010 (Mýrar á Fljótsdalshéraði - Fljótsdalslína 3 og 4)[HTML]

Hrd. nr. 180/2010 dags. 10. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 352/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 418/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 519/2010 dags. 20. október 2010 (Strýtusel 15)[HTML]

Hrd. nr. 628/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 154/2011 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 500/2011 dags. 15. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 340/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin - FSCS)[HTML]
Við hrun fjármálamarkaðarins árið 2008 voru sett svokölluð neyðarlög (nr. 125/2008). Í 6. gr. laganna var bætt við nýju ákvæði í lög um fjármálafyrirtæki er kvað á að „[v]ið skipti á búi fjármálafyrirtækis njóta kröfur vegna innstæðna, samkvæmt lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, rétthæðar skv. 1. mgr. 112. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl.“. Þetta olli ósáttum við slitameðferð Landsbanka Íslands hf. og fór það fyrir dóm.

Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.

Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.

Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.

Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.

Kröfuhafar komu á framfæri málatilbúnaði um að löggjöfin fæli í sér afturvirkar skerðingar á réttindum þeirra. Hæstiréttur mat málatilbúnaðinn á þann veg að breytingarnar sem löggjöfin fól í sér giltu um skipti almennt sem hæfust eftir gildistöku laganna. Löggjöfin mælti ekki fyrir um breytingar á skipan skipta sem væru þegar hafin eða væri þegar lokið. Af þeirri ástæðu hafnaði hann þeirri málsástæðu kröfuhafanna.
Hrd. nr. 276/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 313/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 312/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 277/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 310/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 311/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 140/2012 dags. 12. mars 2012 (Ætluð meingerð með innheimtubréfi - Vanreifun á aðild)[HTML]

Hrd. nr. 229/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 325/2012 dags. 16. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 151/2012 dags. 25. október 2012 (Olíusamráð)[HTML]

Hrd. nr. 260/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 724/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 53/2013 dags. 27. febrúar 2013[HTML]
Kaupþing keypti tryggingu í London og spurt hvort þurfti að stefna öllum tryggjendunum eða einum. Hæstiréttur taldi að hið síðarnefnda ætti við.
Hrd. nr. 418/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 180/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 222/2013 dags. 17. apríl 2013 (Latibær II)[HTML]
Reynt hafði verið á samskonar fjárfestingar í fyrri Latabæjardómnum sem var svo vísað til í þessum dómi.
Hrd. nr. 283/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 282/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 275/2013 dags. 14. maí 2013 (Stefnubirting á Spáni)[HTML]

Hrd. nr. 191/2012 dags. 17. október 2013 (Frávísun norsks ríkisborgara)[HTML]

Hrd. nr. 552/2013 dags. 28. október 2013 (Commerzbank II)[HTML]

Hrd. nr. 710/2013 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 677/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Gálgahraun)[HTML]

Hrd. nr. 752/2013 dags. 6. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 1/2014 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 563/2013 dags. 23. janúar 2014 (Sparisjóður Keflavíkur)[HTML]

Hrd. nr. 108/2014 dags. 3. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 203/2014 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 120/2014 dags. 8. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 286/2014 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 362/2014 dags. 13. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 152/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 598/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 42/2015 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 566/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 567/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 336/2015 dags. 5. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 184/2015 dags. 17. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 181/2015 dags. 17. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 553/2015 dags. 30. september 2015 (Berlice ehf. - Þorsteinn Hjaltested - Afleiðutengd skuldabréf)[HTML]

Hrd. nr. 743/2014 dags. 22. október 2015 (Nýjabæjarafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 703/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 128/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Bónusgrísinn)[HTML]

Hrd. nr. 801/2015 dags. 15. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 787/2015 dags. 7. janúar 2016 (Afhending gagna)[HTML]
Fallist var á kröfu um afhendingu gagna sem voru eingöngu afhend matsmönnum en ekki gagnaðila.
Hrd. nr. 8/2016 dags. 12. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 272/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 277/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 232/2016 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 316/2016 dags. 11. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 333/2016 dags. 24. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 467/2016 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 529/2016 dags. 7. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 763/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 575/2016 dags. 16. febrúar 2017 (Framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 67/2017 dags. 1. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 544/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 264/2017 dags. 16. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 485/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 308/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 432/2017 dags. 2. ágúst 2017 (Aðild Landverndar - Kröflulína 4)[HTML]

Hrd. nr. 670/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 862/2016 dags. 16. nóvember 2017 (Staðarmörk Reykjavíkur)[HTML]

Hrd. nr. 646/2016 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 148/2017 dags. 8. mars 2018 (Landsbankinn Luxemborg)[HTML]

Hrd. nr. 752/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrá. nr. 2020-90 dags. 4. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 16/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Hrd. nr. 7/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-118 dags. 23. júní 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-145 dags. 13. júlí 2021[HTML]

Hrd. nr. 17/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Hrá. nr. 2022-117 dags. 26. október 2022[HTML]

Hrá. nr. 2024-118 dags. 30. október 2024[HTML]

Hrá. nr. 2025-55 dags. 13. maí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-54 dags. 13. maí 2025[HTML]

Hrd. nr. 48/2024 dags. 24. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 19/2011 (Kæra Upplýsingastýringar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2011)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2011 (Kæra Nýherja hf. á ákvörðun Neytendastofu 2. maí 2011.)[PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. júlí 2013 í máli nr. E-15/12[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 19. apríl 2023 í máli nr. E-9/22[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 20. nóvember 2024 í máli nr. E-3/24[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 8/2022 dags. 14. september 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 3/2002 dags. 8. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-26/2021 dags. 26. apríl 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-26/2021 dags. 29. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2023 dags. 6. febrúar 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15010005 dags. 16. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-34/2005 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-32/2005 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-104/2021 dags. 22. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2020 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-351/2005 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-231/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-534/2008 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-32/2010 dags. 21. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-175/2012 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-139/2007 dags. 8. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1363/2007 dags. 25. september 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-947/2008 dags. 24. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1690/2008 dags. 23. mars 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2142/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-11/2011 dags. 18. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-467/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1435/2013 dags. 26. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1121/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 8. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-499/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-200/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1791/2019 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-89/2021 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5186/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6591/2006 dags. 14. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7265/2006 dags. 27. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7264/2006 dags. 27. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11202/2008 dags. 22. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5081/2009 dags. 13. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Ö-15/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8836/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4204/2009 dags. 18. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6161/2009 dags. 3. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8443/2009 dags. 26. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-45/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-40/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2396/2005 dags. 9. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3313/2011 dags. 27. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-627/2012 dags. 13. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-428/2011 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3162/2011 dags. 2. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-716/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-106/2011 dags. 11. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1747/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1881/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1867/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1803/2013 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1547/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-74/2010 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-71/2012 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1013/2013 dags. 31. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5231/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-919/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-256/2011 dags. 24. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3292/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3291/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-7/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5075/2014 dags. 5. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2744/2012 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-166/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3017/2016 dags. 29. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3049/2016 dags. 5. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2239/2016 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4109/2015 dags. 30. október 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3554/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2888/2017 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2887/2017 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3071/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3587/2016 dags. 13. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3870/2017 dags. 29. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-728/2018 dags. 23. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1864/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1296/2018 dags. 29. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3085/2015 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2239/2016 dags. 5. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2859/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-3795/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1081/2020 dags. 20. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6845/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3543/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3751/2022 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3608/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6120/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1561/2024 dags. 30. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2998/2024 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-632/2025 dags. 30. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7507/2024 dags. 15. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-445/2024 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. A-7/2006 dags. 15. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-162/2020 dags. 24. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-72/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11020176 dags. 21. janúar 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/1992 dags. 11. janúar 1993[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 46/2023 dags. 28. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 46/2023 dags. 21. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2023 í málum nr. KNU23010054 o.fl. dags. 23. mars 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 606/2018 dags. 30. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 574/2018 dags. 12. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 186/2018 dags. 28. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 96/2019 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 518/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 517/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 571/2019 dags. 9. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 118/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 176/2020 dags. 29. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 224/2020 dags. 5. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 394/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 393/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 381/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 380/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 379/2020 dags. 6. nóvember 2020 (Landsbanki Luxembourg S.A.)[HTML][PDF]

Lrú. 421/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 800/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 817/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 93/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 638/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 87/2022 dags. 21. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 9/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 227/2022 dags. 11. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 302/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 296/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 780/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 730/2022 dags. 2. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 211/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 510/2023 dags. 13. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 748/2020 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 711/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 132/2024 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 297/2024 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 318/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 371/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1003/2024 dags. 3. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 528/2023 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 809/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 582/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Dómur MDE Sara Lind Eggertsdóttir gegn Íslandi dags. 5. júlí 2007 (31930/04)[HTML]
Hin kærða dómsúrlausn Hæstaréttar: Hrd. 2004:1239 nr. 344/2002 (Slagæðaleggur)

Mistök áttu sér stað við fæðingu í Landspítalanum er leiddu til þess að barnið varð fatlað. Héraðsdómur féllst á bótakröfu. Hæstiréttur Íslands sýknaði hins vegar af kröfunni byggt á áliti læknaráðs sem Hæstiréttur innti eftir af eigin frumkvæði í samræmi við lagaákvæði þar um.

MDE taldi að samsetning læknaráðs hefði verið ófullnægjandi þar sem læknarnir í læknaráði væru í vinnusambandi við Landspítalann. Í kjölfar niðurstöðu MDE var þessi álitsheimild Hæstaréttar afnumin.
Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2002 dags. 2. maí 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um dómarastörf

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 1/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 3/2016 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 1/2021 dags. 12. apríl 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. S-1/2011 dags. 20. júní 2014[PDF]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2018 dags. 3. júlí 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 16/2004[PDF]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 11/2009 dags. 27. ágúst 2009 (Mönnunarnefnd skipa - höfnun erindis um að sami maður gegni stöðu skipstjóra og vélstjóra: Mál nr. 11/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 365/2019 dags. 26. nóvember 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2010 dags. 13. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 35/2010 dags. 13. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2010 dags. 18. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 200/2012 dags. 22. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2013 dags. 31. maí 2013[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 5/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 318/2020 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 314/2020 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 313/2020 dags. 3. maí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 372/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 689/1994[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 17/1988 dags. 28. apríl 1988 (Forsjármál)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 702/1992 (Stigskipting stjórnsýslunnar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3882/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4371/2005 dags. 30. desember 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4601/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6251/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6545/2011 dags. 10. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9305/2017 dags. 30. nóvember 2018[HTML]
Fjallar um fjallskil, þ.e. réttur til að reka fé upp á land og beita. Sveitarfélögin skipuleggja smalanir á afrétti til að hreinsa þá og leggja á þjónustugjöld á aðila sem í reynd hafi upprekstrarrétt til að standa undir kostnaðnum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9937/2018 dags. 31. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10975/2021 dags. 6. desember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11394/2021 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F99/2021 dags. 9. janúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1857-1862388
1863-186747
1863-186740, 116
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1931-1932580
1933-1934512
1954396
1956671
1963154
1966746
1967882
1969834, 1341
1974748
1975 - Registur98
1975425
1978444
198067
1981 - Registur113
1981691, 972, 1244
19821126, 1702
19831227, 1665
19841066, 1080, 1168
1985321
19861159, 1166, 1173, 1462, 1471
1988147
1990 - Registur132
1990979, 1043, 1149
1991 - Registur150, 156
199113, 749
1992 - Registur303
199252, 533, 697-698, 880, 1357, 1527, 1573, 1971
1994 - Registur168
1994461, 621, 873, 1950, 2150, 2165
1995 - Registur301
199629, 123, 1537
19972159, 3680
19981078, 1957, 3841
1999375
200036, 1054, 1229, 1618, 4397
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1912A28
1968A31
1968C172
1985A81, 96
1989A399
1991C62
1992A81
1993A29
1993C674-675, 740, 1452-1453
1995C316
1996A227
1997C284
2002C2
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1912AAugl nr. 8/1912 - Auglýsing um reglugjörð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 10/1968 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd alþjóðasamþykkt um takmörkun á ábyrgð útgerðarmanna, sem gerð var í Brüssel 10. október 1957[PDF prentútgáfa]
1968CAugl nr. 16/1968 - Auglýsing um aðild að alþjóðasamþykkt um takmörkun á ábyrgð eigenda skipa[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 34/1985 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 86/1989 - Lög um lögbókandagerðir[PDF prentútgáfa]
1991CAugl nr. 6/1991 - Auglýsing um Evrópusamning gegn misnotkun lyfja í íþróttum[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 30/1992 - Lög um yfirskattanefnd[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 2/1993 - Lög um Evrópska efnahagssvæðið[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 22/1993 - Auglýsing um Evrópusamning um alþjóðlegt gildi refsidóma[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 20/1995 - Auglýsing um viðbótarsamning nr. 11 við mannréttindasáttmála Evrópu[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 74/1996 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 18/1997 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn ólöglegri verslun með fíkniefni og skynvilluefni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 1/2002 - Auglýsing um samning um viðurkenningu og fullnustu erlendra gerðardómsúrskurða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2010AAugl nr. 93/2010 - Lög um breyting á höfundalögum, nr. 73/1972, með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 7/2011 - Lög um Lúganósamninginn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum[PDF vefútgáfa]
2014CAugl nr. 1/2014 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 118/2015 - Lög um breytingu á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62/1994, með síðari breytingum (15. samningsviðauki)[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 90/2018 - Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 22/2021 - Auglýsing um samning Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2021 - Auglýsing um Evrópuráðssamning um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og kynferðislegri misnotkun (Lanzarote samningur)[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 18/2022 - Auglýsing um Lúganósamninginn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2022 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2022 - Auglýsing um samkomulag um þátttöku í Evrópustofnunni um rekstur stórra upplýsingakerfa á svæði frelsis, öryggis og réttlætis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2022 - Auglýsing um samning milli Evrópubandalagsins og Íslands, Noregs, Sviss og Liechtenstein um viðbótarreglur um sjóðinn vegna ytri landamæra fyrir tímabilið 2007-2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2022 - Auglýsing um samning gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi (Palermó-samninginn)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2022 - Auglýsing um samning um tölvubrot[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing8Umræður1641, 1766
Löggjafarþing16Þingskjöl686
Löggjafarþing16Umræður (Ed. og sþ.)443/444
Löggjafarþing16Umræður (Nd.)961/962
Löggjafarþing17Umræður (Ed. og sþ.)251/252
Löggjafarþing18Umræður (Nd.)247/248, 1277/1278
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)1091/1092
Löggjafarþing22Þingskjöl167
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)195/196
Löggjafarþing42Þingskjöl1010
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál1225/1226-1227/1228
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál663/664, 689/690
Löggjafarþing46Þingskjöl82, 602
Löggjafarþing47Umræður (þáltill. og fsp.)323/324
Löggjafarþing49Þingskjöl926
Löggjafarþing49Umræður - Fallin mál571/572
Löggjafarþing53Þingskjöl173
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)623/624
Löggjafarþing66Umræður (þáltill. og fsp.)83/84
Löggjafarþing70Þingskjöl322
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)777/778
Löggjafarþing75Þingskjöl133
Löggjafarþing76Þingskjöl166
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál193/194
Löggjafarþing81Þingskjöl820
Löggjafarþing83Þingskjöl152, 156-157, 159, 1239
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)1459/1460
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)425/426
Löggjafarþing84Þingskjöl208, 985
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)249/250
Löggjafarþing86Þingskjöl1495
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)1839/1840, 1875/1876
Löggjafarþing87Þingskjöl492, 494, 1107
Löggjafarþing88Þingskjöl284, 296, 1337, 1362
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál545/546
Löggjafarþing91Þingskjöl1810
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)883/884-885/886
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál241/242-243/244
Löggjafarþing92Þingskjöl317
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)1247/1248, 1255/1256, 1395/1396-1397/1398
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál221/222, 233/234
Löggjafarþing93Þingskjöl1560
Löggjafarþing94Þingskjöl400
Löggjafarþing97Þingskjöl1507, 1849, 1880, 1891
Löggjafarþing98Þingskjöl729, 770, 1712, 1723
Löggjafarþing98Umræður957/958, 4301/4302
Löggjafarþing99Þingskjöl522, 1556, 1567, 2072
Löggjafarþing100Þingskjöl1765, 2718
Löggjafarþing100Umræður4953/4954
Löggjafarþing102Þingskjöl421, 561, 715, 758
Löggjafarþing103Þingskjöl349, 380-381, 385, 1246, 2174
Löggjafarþing103Umræður229/230, 3867/3868
Löggjafarþing105Þingskjöl1416-1417
Löggjafarþing105Umræður1559/1560
Löggjafarþing106Þingskjöl604-605, 780, 801, 2290, 2305
Löggjafarþing106Umræður2273/2274, 3195/3196
Löggjafarþing107Þingskjöl764, 986, 1001
Löggjafarþing107Umræður971/972
Löggjafarþing108Þingskjöl2170
Löggjafarþing109Þingskjöl1118, 1146, 1172, 2590, 3344
Löggjafarþing109Umræður3103/3104
Löggjafarþing110Þingskjöl472, 820, 878, 3546-3547, 3549, 3574, 3585
Löggjafarþing110Umræður1149/1150-1151/1152, 3303/3304
Löggjafarþing111Þingskjöl834, 886, 1114, 1116, 1118, 2211, 2222, 2469, 2475
Löggjafarþing111Umræður1731/1732
Löggjafarþing112Þingskjöl3868, 3870, 5054, 5073, 5196
Löggjafarþing112Umræður4235/4236-4237/4238, 5871/5872, 7197/7198, 7483/7484
Löggjafarþing113Þingskjöl1616, 1636, 2247
Löggjafarþing113Umræður4457/4458
Löggjafarþing115Þingskjöl832, 847, 1062, 1077-1078, 1152, 1169, 1175, 1179, 1323, 2935, 4528, 4534, 5260, 5530, 5734, 5912
Löggjafarþing115Umræður7645/7646, 8923/8924
Löggjafarþing116Þingskjöl36, 214, 703, 776, 788, 3278, 3651, 4110, 4493, 4531, 4560, 4960-4961
Löggjafarþing116Umræður1407/1408, 8065/8066
Löggjafarþing117Þingskjöl756, 1325, 1940, 3234, 4200-4201, 4203
Löggjafarþing117Umræður2903/2904, 3787/3788, 4105/4106
Löggjafarþing118Þingskjöl541, 745, 2556, 2562, 2569, 2576, 2582, 3951
Löggjafarþing118Umræður4045/4046
Löggjafarþing120Þingskjöl2395, 2433, 2461, 2983, 3145
Löggjafarþing120Umræður633/634
Löggjafarþing121Þingskjöl1679, 2124, 2164, 2191
Löggjafarþing121Umræður1611/1612, 2983/2984
Löggjafarþing122Þingskjöl3233, 5730
Löggjafarþing123Þingskjöl658, 3403
Löggjafarþing125Þingskjöl710, 3555, 4523
Löggjafarþing126Þingskjöl2016
Löggjafarþing127Þingskjöl844, 853, 1194, 1196, 1911, 1913, 2742, 3153-3154, 4035-4036, 4121-4122
Löggjafarþing127Umræður1175/1176, 1919/1920, 2581/2582
Löggjafarþing128Þingskjöl900, 904, 921, 925
Löggjafarþing128Umræður443/444
Löggjafarþing130Þingskjöl5687
Löggjafarþing131Þingskjöl4521, 4759-4760, 5810
Löggjafarþing131Umræður8153/8154
Löggjafarþing132Þingskjöl1334, 3747, 3762, 4297, 4307, 5476
Löggjafarþing132Umræður299/300, 4691/4692, 6405/6406, 8829/8830
Löggjafarþing135Þingskjöl1396, 4303, 6017
Löggjafarþing135Umræður1597/1598, 8781/8782
Löggjafarþing136Umræður3225/3226
Löggjafarþing137Þingskjöl1176
Löggjafarþing138Þingskjöl4990, 4993, 5014, 6544, 6858, 7427, 7732
Löggjafarþing139Þingskjöl2174, 2190, 2198, 5314, 5322, 5339, 6880, 8958, 9504
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1931775/776-777/778, 891/892, 1805/1806, 1847/1848, 1855/1856
19451147/1148, 2489/2490, 2497/2498
1954 - 2. bindi1343/1344, 2637/2638, 2645/2646
1965 - 2. bindi1359/1360, 1417/1418, 2711/2712, 2719/2720
1973 - 1. bindi1337/1338
1973 - 2. bindi2769/2770, 2775/2776
1983 - 2. bindi2601/2602, 2607/2608
1990 - 2. bindi1783/1784, 1799/1800, 2649/2650, 2655/2656, 2753/2754
1995134, 263, 299, 1124, 1131
199920, 140, 280, 317, 1194, 1203
200323, 313, 359, 1402, 1411
200722, 174, 323, 406, 1601, 1609
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198969
1994283
200327
2004112, 129-130
200582
2012109
201423
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
20066228
2010262
20127119
2013588
201454911, 917, 921
2015632346, 2348
2015672
2016271461
201657551, 603, 639, 675, 778, 835
201717423
20184629, 32, 88
201872281, 291
20192591
201958219, 228
2020217-8
202050212
20213526, 35
202218111
202411332, 344
2024243
2024327, 13-14, 25, 27, 33
2024492
2024862
20251028
20251560
2025709
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A16 (aðflutningsbann)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Þorláksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1909-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (úrskurðarvald sáttanefnda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-03-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 22

Þingmál A163 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 25

Þingmál A6 (líftrygging sjómanna)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðmundur Eggerz - Ræða hófst: 1914-07-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (notkun bifreiða)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Eggert Pálsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1914-08-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A22 (fimmtardómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (nefndarálit) útbýtt þann 1930-03-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 43

Þingmál A137 (fimmtardómur)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1931-03-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 44

Þingmál A74 (gæsla hagsmuna Íslands út af Grænlandsmálum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1931-07-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A15 (fimmtardómur)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Bergur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-03-15 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1932-03-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A10 (réttindi og skyldur embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (varnarþing og stefnufrest í víxilmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 47

Þingmál A19 (kaup á húsi og lóð góðtemplara í Reykjavík og húsbyggingarstyrkur)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1933-11-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A136 (sameining Blönduóskauptúns í eitt hreppsfélag)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Þorsteinn Briem (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1935-11-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A38 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 1938-03-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 55

Þingmál A65 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1940-04-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 58

Þingmál A4 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1941-10-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A2 (dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (lendingarbætur á Stokkseyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-03-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 66

Þingmál A53 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A71 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (frumvarp) útbýtt þann 1950-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A76 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jóhann Hafstein (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-01-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A11 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (lögreglustjóri á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-02-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A2 (prentréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 76

Þingmál A10 (dýravernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-10-10 17:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-04-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A169 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-01-27 13:31:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A3 (landsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (misnotkun deyfilyfja)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1962-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (sjómannalög)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1963-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 84

Þingmál A20 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (meðferð dómsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (þáltill.) útbýtt þann 1964-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Einar Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1966-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A162 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (meðferð dómsmála og dómaskipun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1966-11-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 88

Þingmál A13 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (alþjóðasamþykkt um takmörkun á ábyrgð útgerðarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (breytingartillaga) útbýtt þann 1968-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 368 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1968-01-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A140 (dómsmálastörf, lögreglustjórn og gjaldheimta o.fl.)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-01-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A73 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1971-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A297 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Auður Auðuns (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A38 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-03 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (Jafnlaunadómur)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1972-04-21 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (skipan dómsvalds í héraði)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-03-20 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A245 (skipti á dánarbúum og félagsbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 94

Þingmál A27 (skipti á dánarbúum og félagsbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 96

Þingmál A97 (alþjóðastofnun fjarskipta um gervihnetti (INTELSAT))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1974-12-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 97

Þingmál A233 (norræn vitnaskylda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 480 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A276 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A277 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A11 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (lögrétttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál B92 (þinglausnir)

Þingræður:
87. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1977-05-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A51 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A187 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A254 (meðferð mála vegna rangrar notkunar stöðureita fyrir ökutæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A249 (afborgunarkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A315 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A41 (Skattadómur og rannsókn skattsvikamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (meðferð mála vegna rangrar notkunar stöðureita)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A5 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (horfnir menn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A180 (meðferð mála vegna rangrar notkunar stöðureita)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A302 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (verðlagsaðhald)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-04-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A152 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-01-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A83 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (stjórnsýslulöggjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A409 (kvartanir vegna lögreglu)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-01-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A110 (uppsögn starfs af hálfu atvinnurekenda)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (almenn stjórnsýslulöggjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A260 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A80 (fíkniefnamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1987-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (Skattadómur og rannsókn skattsvikamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (afborgunarkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (læknalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A303 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A8 (Skattadómur og rannsókn skattsvikamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (læknalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A464 (lögbókandagerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A352 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 1990-05-01 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A98 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 1990-11-12 - Sendandi: Dómsog kirkjumálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 1990-11-30 - Sendandi: Yfirsakadómarinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 1990-12-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 1991-02-08 - Sendandi: Rannsóknarlögregla ríkisins - [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A71 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-17 18:12:00 - [HTML]

Þingmál A72 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-21 13:51:00 - [HTML]
125. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-13 20:30:00 - [HTML]

Þingmál A127 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-20 13:43:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 445 - Komudagur: 1992-01-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A464 (yfirskattanefnd)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-14 15:52:27 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A35 (álit EFTA-dómstólsins um skýringu samnings um EES)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-17 20:50:52 - [HTML]

Þingmál A407 (Norræna ráðherranefndin 1992--1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1993-03-09 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (alþjóðleg samvinna um fullnustu refsidóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-30 14:16:37 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A86 (lagaákvæði á sviði heilbrigðis- og tryggingamála vegna EES)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-16 13:30:06 - [HTML]

Þingmál A101 (álit EFTA-dómstólsins um skýringu samnings um EES)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-01-27 14:24:00 - [HTML]
85. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1994-02-08 15:25:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 1994-02-14 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 1994-02-14 - Sendandi: Dómsmálaráðherra - [PDF]

Þingmál A103 (réttarfar, atvinnuréttindi o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 1993-12-07 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]

Þingmál A215 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-17 14:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 118

Þingmál A88 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (Lúganósamningurinn um fullnustu dóma í einkamálum)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-02 10:45:20 - [HTML]

Þingmál A450 (samningur um verndun mannréttinda og mannfrelsis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-22 23:03:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 120

Þingmál A92 (fullnusta erlendra ákvarðana um forsjá barna)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-31 14:34:41 - [HTML]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 1996-03-12 - Sendandi: Hafdís Ólafsdóttir nefndarritari - [PDF]

Þingmál A492 (samningur um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-22 15:33:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 121

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 983 - Komudagur: 1997-03-04 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (Upplýsingar frá ritara) - [PDF]

Þingmál A608 (samningur Sameinuðu þjóðanna gegn ólöglegri verslun með fíkniefni og samningur um þvætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1157 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-05-13 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B120 (brot á lögum um framleiðslu landbúnaðarvara)

Þingræður:
32. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-12-02 15:34:10 - [HTML]

Þingmál B161 (breytingar umhverfisráðherra á reglugerð um mengunarvarnir)

Þingræður:
56. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-01-28 16:38:43 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 1997-11-13 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga í ríkisþjónustu, Sólveig Bachman - [PDF]

Löggjafarþing 123

Þingmál A97 (dreifðir gagnagrunnar á heilbrigðissviði og persónuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-13 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 826 - Komudagur: 1999-01-15 - Sendandi: Guðmundur Skaftason fyrrverandi hæstaréttardómari - [PDF]

Þingmál A354 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 989 - Komudagur: 1999-02-17 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A70 (lagaskil á sviði samningaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2000-03-07 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 960 - Komudagur: 2000-03-09 - Sendandi: Kærunefnd jafnréttismála, Skrifstofa jafnréttismála - [PDF]
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2000-03-29 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (vinnuskjal, samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A400 (Kvótaþing, Verðlagsstofa skiptaverðs og takmörkun á flutningi aflamarks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 658 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-02-24 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 861 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A125 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A203 (samningsbundnir gerðardómar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-30 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-08 16:10:00 - [HTML]

Þingmál A326 (samningur um viðurkenningu og fullnustu erlendra gerðardómsúrskurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-11-27 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 532 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-11 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-29 18:36:15 - [HTML]
50. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-12 10:42:36 - [HTML]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A598 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-07 18:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (samningur um alþjóðastofnun fjarskipta um gervitungl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-03-12 13:08:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A44 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-15 14:13:47 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A871 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2266 - Komudagur: 2004-04-30 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A945 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:34:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1586 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A614 (breyting á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1364 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-07 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-09 18:17:19 - [HTML]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (stjórnsýsludómstóll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1021 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-22 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 16:05:23 - [HTML]
133. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-05-11 16:54:07 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A172 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1595 - Komudagur: 2006-04-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A221 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 230 - Komudagur: 2005-11-29 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 590 - Komudagur: 2006-01-11 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A342 (umhverfismat áætlana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 241 - Komudagur: 2005-11-29 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A506 (barnaklám á netinu)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-15 14:44:04 - [HTML]

Þingmál A619 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1414 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-02 19:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-21 15:27:45 - [HTML]
121. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-03 00:48:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1688 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A692 (samningur um tölvubrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B88 (ummæli dómsmálaráðherra á heimasíðu sinni)

Þingræður:
6. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-10-11 13:34:54 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2006)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-15 13:50:07 - [HTML]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1153 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A294 (nálgunarbann)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-11 17:21:53 - [HTML]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2186 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2215 - Komudagur: 2008-04-15 - Sendandi: Landbúnaðarháskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A493 (fullgilding Palermó-samnings gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-02-05 15:43:46 - [HTML]

Þingmál A359 (breyting á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1068 - Komudagur: 2009-03-06 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Elvira Mendez-Pinedo, niðurstöður lögfræðiálits - [PDF]
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2009-07-23 - Sendandi: Meiri hluti utanríkismálanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2009-07-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-29 18:30:27 - [HTML]

Þingmál A197 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-22 17:42:41 - [HTML]
78. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-22 17:44:53 - [HTML]

Þingmál A258 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-12-17 00:17:22 - [HTML]

Þingmál A386 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1258 - Komudagur: 2010-03-16 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1488 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2010-09-09 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
156. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-09-09 17:07:56 - [HTML]

Þingmál A523 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1323 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-30 15:28:36 - [HTML]

Þingmál A547 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-05-11 14:23:29 - [HTML]

Þingmál A560 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2831 - Komudagur: 2010-06-11 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - Skýring: (um drög) - [PDF]

Þingmál A652 (aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (þáltill.) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
164. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-21 14:02:23 - [HTML]
164. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-09-21 14:30:18 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-17 15:08:54 - [HTML]

Þingmál A234 (Lúganósamningurinn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 708 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-01-20 12:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 12:06:49 - [HTML]

Þingmál A557 (framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-15 18:18:09 - [HTML]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A676 (fullgilding á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1614 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1614 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1836 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
156. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-02 15:38:10 - [HTML]
156. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-02 16:15:00 - [HTML]

Þingmál A769 (landsdómur)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-05-03 15:29:02 - [HTML]
116. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-03 15:49:49 - [HTML]
118. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-05 15:38:35 - [HTML]

Þingmál A783 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2547 - Komudagur: 2011-05-19 - Sendandi: Slitastjórn SPRON - [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1531 - Komudagur: 2012-03-14 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A137 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1955 - Komudagur: 2012-04-25 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 2012-03-14 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A341 (fullgilding Evrópuráðssamningsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og misnotkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1344 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A344 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 14:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1343 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 17:33:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 951 - Komudagur: 2012-01-31 - Sendandi: Sigurður Líndal - Skýring: (Skírnir - lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A416 (málshöfðun gegn fyrrverandi fjármálaráðherra, Árna M. Mathiesen)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (málshöfðun gegn fyrrverandi utanríkisráðherra, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (málshöfðun gegn fyrrverandi viðskiptaráðherra, Björgvin G. Sigurðssyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2012-04-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (um dóm Hæstaréttar) - [PDF]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-04-26 12:08:59 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A115 (nauðungarsala o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2012-12-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (sbr. ums. frá 140. þingi) - [PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2012-10-30 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (álitsgerð KBB) - [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1024 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Svavar Kjarrval - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A506 (stjórnsýsludómstóll og úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-12-04 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Sólberg ehf. og Flóki ehf. - [PDF]

Þingmál A335 (mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2014-04-28 - Sendandi: Snarrótin, samtök - [PDF]

Þingmál A512 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:16:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A605 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1916 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A687 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-28 19:50:32 - [HTML]

Þingmál A787 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A172 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2015-10-13 - Sendandi: Slitastjórn LBI hf. - [PDF]

Þingmál A329 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 610 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-08 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A476 (Alþjóðaþingmannasambandið 2015)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-02 16:27:48 - [HTML]

Þingmál A485 (staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2016-01-27 18:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-19 17:47:51 - [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A872 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1687 (álit) útbýtt þann 2016-09-20 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A874 (stofnun millidómstigs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
165. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-06 17:15:56 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A7 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-20 14:36:02 - [HTML]
7. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-12-20 15:07:15 - [HTML]

Þingmál A167 (málsmeðferð hælisleitenda samkvæmt Dyflinnarreglugerðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (svar) útbýtt þann 2017-04-06 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (framlagning frumvarpa er varða upplýsinga- og tjáningarfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 606 (svar) útbýtt þann 2017-04-06 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2017-02-23 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2017-03-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A481 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 147

Þingmál A134 (fjarskipti og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 18:51:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A238 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (frumvarp) útbýtt þann 2018-02-22 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-01 18:26:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1040 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1083 - Komudagur: 2018-04-03 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A387 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1773 - Komudagur: 2018-06-05 - Sendandi: SA, Samorka, SAF, SFF, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SI, SVÞ og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A918 (ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B184 (geðheilbrigðismál og framkvæmd geðheilbrigðisáætlunar, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-25 15:38:21 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-30 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A331 (samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2020-11-25 18:42:35 - [HTML]

Þingmál A441 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2423 - Komudagur: 2021-04-06 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A718 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A518 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-29 16:58:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A37 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-27 16:45:23 - [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-26 15:27:27 - [HTML]
56. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-26 15:50:23 - [HTML]
56. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-01-26 18:26:12 - [HTML]
59. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-02 14:51:05 - [HTML]
60. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-03 14:16:22 - [HTML]
60. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-03 14:32:22 - [HTML]
60. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-03 15:20:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 792 - Komudagur: 2022-12-13 - Sendandi: UNHCR Representation for Northern Europe - [PDF]

Þingmál A428 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3917 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A980 (rafrænar skuldaviðurkenningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-26 19:42:25 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A737 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2024-03-05 16:28:32 - [HTML]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:54:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]